Fer á reggíhátíð á Spáni
Skrítið að skila skattkorti
Salka Sól syngur í vinsælum hljómsveitum og stjórnar útvarpsþætti
Dægurmál 60
leikur í danskri bíómynd
Dagur Kári nýtur þess að vera í fastri vinnu
Jói G. ýkti dönskukunnáttuna viðtal 30
viðtal 34
4.–6. júlí 2014 27. tölublað 5. árgangur
Æxlið reyndist vera barn
Bjó til hjólreiðamenningu á Íslandi
Anna Christina Rosenberg glímdi við bráðahvítblæði
David Robertson stefndi á ólympíuleikana viðtal 20
sem unglingur. Í skoðun eftir krabbameinsmeðferðina fannst nýtt æxli – sem við nánari skoðun reyndist vera barn. Átján árum síðar er sonurinn, Börkur Thór, dýrmætasta gjöf lífs hennar enda
Margir litir!
átti hún ekki að geta eignast barn.
Suomi PRKL! Design Laugavegi 27 (bakhús)
síða 26
www.suomi.is, 519 6688
Ljósmynd/Hari
Útsala í fullum gangi
Austurveri - Háaleitisbraut 68 Við opnum kl: Og lokum kl:
Kringlunni og Smáralind FACEBOOK: NAME IT ICELAND INSTAGRAM: @NAMEITICELAND
www.lyfogheilsa.is Opnunartímar 08:00-24:00 virka daga 10:00-24:00 helgar
Austurveri
2
fréttir
Helgin 4.-6. júlí 2014
Matvæli Engin lífr æn Mjólk var á Mark aði MánuðuM saMan
Lífræn mjólk aftur fáanleg Eftir að hafa verið ófáanleg á Íslandi mánuðum saman er lífræn mjólk aftur komin í verslanir. „Þetta er töluvert minna magn en áður. Við erum að framleiða um þriðjung af því sem Mjólkursamsalan var áður að pakka,“ segir Sverrir Örn Gunnarsson, framleiðslu- og markaðsstjóri BioBú. Öll lífræn mjólk sem seld er til framleiðslu á Íslandi kemur frá tveimur búum, Búlandi í Austur-Landeyjum og NeðriHálsi í Kjós, en Mjólkursamsalan hætti að selja lífræna drykkjarmjólk eftir að þriðja búið missti lífræna vottun og bóndinn þar ákvað að sækjast
ekki aftur eftir vottun. Í framhaldinu hafa hin búin unnið að því að reyna að auka sína framleiðslu sem hefur verið tæplega 300 þúsund lítrar árlega. Biobú hefur árum saman sérhæft sig í framleiðslu á vörum úr lífrænni mjólk en vegna mikillar eftirspurnar hefur það nú sett drykkjarmjólk á markað. „Við fengum nánast vikulega símtöl frá fólki sem spurði hvort og hvenær við ætluðum að framleiða mjólk. Henni er nú dreift í litlu magni í valdar verslanir í litlu magni og selst alltaf upp,“ segir Sverrir Örn. Til að byrja með er mjólkinni aðeins dreift í verslanir Hagkaups,
Melabúðina, Víði, Frú Laugu, Fjarðarkaup, Græna hlekkinn og Brauðhúsið. Sverrir Örn segir tvímælalaust þörf á fleiri mjólkurbændum með lífræna vottun. „Við náum ekki að framleiða til að svara eftirspurn. Að við séum farnir að selja mjólk hamlar í raun vöruþróun og þess vegna erum við til að mynda ekki með ost eða smjör á markaðnum heldur leggjum áherslu á jógúrt og ís. En þar sem lífræn mjólk væri annars ekki fáanleg finnst okkur það í raun skylda okkar að framleiða hana vegna þessarar miklu eftirspurnar,“ segir hann.
Lífræna mjólkin frá Biobú er í endurvinnanlegum plastumbúðum. Hún er gerilsneydd en ekki fitusprengd.
vErslun jón gEr ald fagnar uMMæluM iðnaðarr áðhErr a
Fjórðungur með háskólagráðu Nýtt manntal Hagstofunnar, tekið 2011, gefur gott yfirlit yfir menntunarstig landsmanna. Á landinu var 249.841 einstaklingur 15 ára eða eldri og voru 60.922
81 þúsund fjölskyldur Mannfjöldi á Íslandi skiptist í 81.380 fjölskyldur og 60.454 einstaklinga utan fjölskyldna, að því er fram kemur í nýju manntali Hagstofunnar, sem miðar við árslok 2011. Fjölskyldurnar voru flestar barnafjölskyldur en í 54.222 þeirra var barn innan við 25 ára aldur. Alls voru 22.444 fjölskyldur samsettar eingöngu af hjónum eða sambúðarfólki án barna. Þá voru alls 118.617 einkaheimili samkvæmt niðurstöðum manntalsins. Alls bjuggu
með fyrstu háskólagráðu eða meira, eða 24,4% mannfjöldans. Flestir hafa þó aðeins lokið grunnskólamenntun eða minna, eða 102.832 sem eru 41,2%. -jh 307.398 manns á slíkum heimilum, 2,59 einstaklingar að meðaltali á heimili. Auk þessara bjuggu 7.397 á stofnanaheimilum og 761 var talinn heimilislaus eða í húsnæðishraki. -jh
Óhagstæð vöruskipti Vöruskipti í júní voru óhagstæð um 7,7 milljarða króna, að því er bráðabirgðatölur Hagstofu Íslands sýna. Útflutningur í júní nam 40,7 milljörðum króna og innflutningur 48,4 milljörðum króna.
6,6 prósent allra íbúða auðar Athygli vekur þegar tölur nýs manntals eru skoðaðar að auðar íbúðir teljast 6,6% allra íbúða, það er að segja ekki í notkun. Eignaríbúðir eru mun algengari en leiguíbúðir. Alls bjuggu 85.045 heimili í íbúð sem a.m.k. einn heimilismanna átti að hluta eða öllu leyti eða 71,7% heimilanna, 31.851 heimili bjuggu í leiguíbúðum og 1.721 með annarskonar umráðarétti. - jh
Jón Gerald Sullenberger, eigandi Kosts, fagnar komu Costco til landsins. Hann telur samskipti Costco við stjórnvöld endurspegla hversu gallað íslenska kerfið sé. Ljósmynd/Hari
Býr sig undir að tala ensku við yfirvöld Eigandi Kosts, Jón Gerald Sullenbergar, fagnar ummælum Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðarráðherra um að hægt verði að hliðra til lögum og reglugerðum til þess að fá Costco til landsins. Löngu sé tímabært að auka vöruúrval Íslendinga og samkeppni á markaði.
a
Allir styrkleikar og allar pakkningastærðir af Nicotinell Fruit. Gildir í júlí
Lágt ágt lyfjaverð - góð þjónusta Sogavegi við Réttarholtsveg Réttarholtsveg
Opið kl. 9-18 virka daga Sími 568 0990 www.gardsapotek.is
Það er með ólíkindum að árið 2014 skulum við ekki ennþá geta haft almennilegt vöruúrval í verslunum okkar.
meríska verslunarkeðjan Costco hefur sýnt því áhuga að koma til landsins og opna hér risaverslun sem selur auk matvöru meðal annars áfengi, bensín og lyf. Til að svo verði þurfa stjórnvöld að veita undanþágur frá banni við innflutningi á ferskri kjötvöru, breyta lögum um vörumerkingar og einnig þyrfti að breyta áfengislöggjöfinni. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra telur að innkoma Costco á íslenskan markað myndi auka samkeppni og lækka vöruverð. Hún sagðist í fréttum RÚV í vikunni sjá fyrir sér að hægt væri að láta þetta ganga. „Á meðan þeir sýna þessu eins mikinn áhuga og mér finnst þeir gera þá erum við á þessum enda tilbúin til að gera það sem í okkar valdi stendur til að greiða úr þeim úrlausnarefnum sem fyrir hendi eru.“
Jón Gerald fagnar ummælum iðnaðarráðherra
Jón Gerald Sullenbergar, kaupmaður í Kosti, fagnar þessum ummælum iðnaðarráðherra því nái breytingar á lagaumgjörð og áfengislögum fram að ganga muni vöruúrval og samkeppni á markaði aukast. „Ég fagna þessum fréttum. Íslenskur markaður er hrikalega einhæfur og óheilbrigður því hér er einn risi, Hagar, sem stjórnar um 65% markaðarins svo
öll samkeppni er af hinu góða. Það væri frábært að fá hingað alvöru risafyrirtæki á markaðinn sem kann vel til verka. Þessar breytingar myndu líka auka vöruúrval Íslendinga sem er löngu tímabært.“
Eitt verður að ganga yfir alla
Jón Gerald telur samskipti Costco og stjórnvalda endurspegla það hversu gallað íslenska kerfið sé. „Mér finnst frábært að sjá hvernig Costco hefur opinberað það hverskonar reglugerðafargani við þurfum að lúta. Þeir lýsa því vel hverskonar höft og bönn við þurfum að búa við hér. Það er með ólíkindum að árið 2014 skulum við ekki ennþá geta haft almennilegt vöruúrval í verslunum okkar. Það er svo mikið til af flottum vörum, ostum og áleggi sem íslenskir neytendur mega ekki fá að njóta,“ segir Jón Gerald sem er ekkert nema jákvæður í garð Costco og þeirra breytinga sem koma verslunarinnar myndi hafa í för með sér. Það þýddi jákvæðar breytingar á íslenskum markaði. „Auðvitað verður eitt að ganga yfir alla. Nú þarf maður kannski bara að skipta yfir í ensku þegar maður talar við hið opinbera.“ Sjá einnig síðu 10 Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
1.000 kr. notkun eða 500 MB á mán. í 12 mán. fylgir.
1.000 kr. notkun eða 500 MB á mán. í 6 mán. fylgir.
iPhone 5s 16GB
iPhone 5c 16GB
109.990 kr. stgr.
89.990 kr. stgr.
6.690 kr. /18 mán.
5.490 kr. /18 mán.
INNEIGN Á SUMARIÐ HJÁ NOVA! Ókeypis heimsending um allt land! Á vefverslun nova.is
Brandenburg
1.000 kr. notkun eða 500 MB á mán. í 6 mán. fylgir.
1.000 kr. notkun eða 500 MB á mán. í 3 mán. fylgir.
1.000 kr. notkun eða 500 MB á mán. í 6 mán. fylgir.
1.000 kr. notkun eða 500 MB á mán. í 3 mán. fylgir.
Samsung Galaxy S5
Samsung Galaxy S4
LG G3
LG G2
119.990 kr. stgr.
79.990 kr. stgr.
109.990 kr. stgr.
69.990 kr. stgr.
7.290 kr. /18 mán.
4.890 kr. /18 mán.
6.690 kr. /18 mán.
4.290 kr. /18 mán.
Verslanir Nova eru í Kringlunni, Smáralind, Lágmúla, á Selfossi og á Glerártorgi Akureyri Þjónustuver 519 1919 | www.nova.is | Facebook | Twitter Mánaðarleg afborgun greidd með kreditkorti + 325 kr./mán. greiðslugjald. Nánari upplýsingar á nova.is.
4
fréttir
helgin 4.-6. júlí 2014
veður
Föstudagur
laugardagur
sunnudagur
skítviðri að sumri það fer betur á því að vera bjartsýnn og sleppa öllu nöldri á miðju sumri. en það er bara eiginlega ekki hægt þegar veðrið nú er annars vegar. á morgun laugardag er reiknað með hvassri n-átt um nánst allt land og mikilli rigningu n- og nalands. helst á S-landi sem hitinn kemst upp fyrir 10 stigin. Skánar heldur á sunnudag, lægir um tíma og styttir upp að mestu. ágætisveður þá S-til og með sólarglennum.
7
8
9
11
vedurvaktin@vedurvaktin.is
8
9 10
13
N- og NA-átt, hvöss á vestfjörðum og v-lANdi. rigNiNg N-til.
leiðiNdAveður um NáNAst Allt lANd. hvAsst og vætA. svAlt.
höfuðborgArsvæðið: Strekkingur, Svalt, en þurrt.
höfuðborgArsvæðið: Fremur hvöSS n-átt og Sólarlítið.
Mogens Lykketoft í opinberri heimsókn
8
7
6
9
13
einar sveinbjörnsson
5
5
skáNAr um tímA, eN eNN N-átt. sól á s-lANdi. höfuðborgArsvæðið: þurrt, en SólarlauSt. áFram Fremur Svalt.
landbúnaður bar átta Jóhönnu bergmann á há aFelli til lítils
mogens lykketoft, forseti danska þingsins, var í opinberri heimsókn á íslandi fyrr í vikunni, frá mánudegi til miðvikudags. hann átti fundi með Einari K. Guðfinnssyni, forseta Alþingis, og fleiri forustumönnum í íslenskum stjórnmálum. Danski þingforsetinn fór til vestfjarða á meðan á dvöl hans stóð og heimsótti meðal annars ísafjörð og hrafnseyri við arnarfjörð, fæðingarstað Jóns Sigurðssonar. þá heimsótti lykketoft listasafn íslands. Birgitta Spur, annar sýningarstjóri sýningarinnar Spor í sandi – yfirlitssýninu á verkum Sigurjóns ólafssonar, veitti forsetanum leiðsögn um sýninguna ásamt fylgdarliði. -jh
víkingur seldur til Danmerkur hB grandi hefur selt víking ak-100 til Danmerkur fyrir 2,1 milljónir danskra króna eða rúmar 43 milljónir íslenskra króna, að því er Skessuhorn greinir frá. víkingur þekkt aflaskip. Það var smíðað í Þýskalandi árið 1960 og er því 54 ára. víkingur ak landaði síðast loðnu á vertíðinni 2013 en er í prýðilegu ásigkomulagi, segir enn fremur. hB grandi er nú að láta smíða tvö ný uppsjávarveiðiskip og hyggst auk þess láta smíða þrjá ísfisktogara í Tyrklandi. -jh
Framsókn og Píratar tapa fylgi Nokkrar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða, samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Fylgi Framsóknarflokksins og Pírata minnkar um tæplega tvö prósentustig en fylgi Samfylkingarinnar eykst um tvö prósentustig. Fylgi annarra flokka breytist á bilinu 0,50,8 prósentustig. Ríflega fjórðungur kysi Sjálfstæðisflokkinn færu kosningar til alþingis fram í dag, rúmlega 18% Samfylkinguna, tæplega 16% Bjarta framtíð, tæplega 13% myndu kjósa vg og nær
sama hlutfall Framsóknarflokkinn. Liðlega 8% myndu kjósa Pírata og rúmlega 7% aðra flokka en nú eiga sæti á Alþingi. Stuðningur við ríkisstjórnina stendur í stað. Tveir af hverjum fimm styðja hana. -jh
metaukning umferðar í júní umferðin á hringveginum jókst mikið í maí og júní eða um 6,4 prósent og 6,8 prósent. þetta er mesta aukning milli júnímánaða síðan mælingar af þessu tagi hófust árið 2005, að því er segir á síðu vegagerðarinnar. umferðin hefur aukist mikið frá áramótum eða um 5,1 prósent og stefnir í fjögurra prósenta aukningu í ár. - jh
Minna aflaverðmæti Aflaverðmæti íslenskra skipa í mars síðastliðnum var um 13,5% lægra en í mars 2013. Mikil minnkun í uppsjávarafla hefur þar mest að segja. einnig veiddist mun minna af skelfiski en í sama mánuði í fyrra, að því er fram kemur hjá hagstofu íslands. Aflaverðmæti íslenskra skipa á tólf mánaða tímabili frá apríl 2013 til mars 2014 dróst saman um 11,4% miðað við sama tímabil ári áður. Verðmæti uppsjávarafla dróst saman um 31,8% milli tímabilanna. -jh
SUMARTILBOÐ Er frá Þýskalandi
59.900 FULLT VERÐ
64.900
Skoðið úrvalið á www.grillbudin.is Smiðjuvegi 2, Kóp - S. 554 0400
Opið kl. 11 - 18 virka daga Opið kl. 11 - 16 laugardaga
„ef ekkert gerist þá fara öll dýrin í slátrun en ég bara trúi því ekki að 14 ára markvisst ræktunarstarf, þekkingaröflun, vöruþróun og nýsköpun sé ekki metin meira en svo að það skipti engu máli,“ segir Jóhanna Bergmann, eini geitaræktandi landsins. Mynd/Hari.
Íslenski geitastofninn á hraðri leið í sláturhúsið Fréttatíminn sagði í vetur sögu eina geitaræktanda landsins, Jóhönnu Bergmann á háafelli. Þá leit út fyrir að allur hennar geitastofn færi í slátrun í haust sökum fjárhagserfiðleika búsins. Staða geitfjársetursins hefur ekki breyst síðan, þrátt fyrir mikinn stuðning almennings. arionbanki vill ekki semja við búið og landbúnaðarráðuneytið vill ekki „bjarga einum bónda“.
u
mfjöllun Fréttatímans vakti mikil viðbrögð og síðan hafa um 50 manns stutt reksturinn með því að taka sér geit í fóstur. „Það skapaðist mikil umfjöllun eftir greinina. Fólk fór að hafa samband við mig og ÍNN bauð mér í viðtal sem og Stöð 2. Flestir eru hissa á því að þetta geti gerst og spyrja út okkur út í þetta kerfi, af hverju við fáum ekki meiri stuðning og þar fram eftir götum,“ segir Jóhanna Bergmann, geitabóndi á Háafelli.
fulltrúi sveitarfélagsins hér, hafa heimsótt aðalstöðvar Arionbanka til að tala máli geitanna og reyna að fá bankamenn til að sjá jákvæðu hliðina við að taka þátt í þessu starfi með uppbyggingu Geitfjárseturs frekar en að ganga hart að búinu en fengu dræmar undirtektir. Hér er landspilda til sölu sem metin er á 17 milljónir og bankinn virðist ekki heldur vilja taka það land upp í skuldina.“
Arionbanki vill ekki semja við geitfjársetrið
L andbúnaðarráðuneytið hef ur ekki enn svarað formlegum fyrirspurnum, hvorki frá Erfðanefnd, Geitfjárræktarfélagi Íslands né Jóhönnu. „Ráðuneytið hefur gefið gefið upp, í viðtali við Fréttatímann og víðar, að það muni ekki bjarga „einum bónda“ jafnvel þó um sé að ræða eina ræktunarbúið sem stundar geitfjárrækt á Íslandi. Við höfum engar skýringar né formleg svör fengið. Mér er nú sagt að það sé brot á stjórnsýslulögum en ég er svo sem ekki inn í því,“ segir Jóhanna sem hefur boðið öllum landbúnaðar-
Jóhanna segist finna fyrir miklum stuðningi almennings, en hefur hvorki sömu sögu að segja af stjórnvöldum né Arionbanka. „Það er greinilegt að hugur almennings stendur með íslensku geitinni en það er því miður ekki hægt að segja það sama um stjórn völd og við erum ekki að finna leið til að semja við bankann. Sigurður Sigurðarson dýralæknir, sem átti stóran hlut í því að koma síðustu kollóttu geitunum hingað 1999 og
landbúnaðarráðuneytið vill ekki bjarga „einum bónda“
ráðherrum í heimsókn til að kynna starfsemina en Jón Bjarnason var sá eini sem þáði boðið. „Hann var sá eini sem virkilega sýndi áhuga.“
Erfitt að standa í nýsköpun
„Ég hef ekki ennþá hleypt þessu af stað sem einhverju tilfinningadæmi, ég hef bara ekki leyft mér það. Enda bara nóg vinnan við að reyna að halda þessu gangandi ennþá,“ segir Jóhanna sem trúir því að þetta hljóti að „reddast“. „Það hefur haft samband við mig maður sem hefur áhuga á að kaupa hluta geitanna og setja á fót nokkuð stórt geitamjólkurbú en hann hefur rekið sig á að það standa ekki galopnar dyr fyrir nýsköpun í landbúnaði hér, allavegana ekki geitamjólkurframleiðslu. Ef ekkert gerist þá fara öll dýrin í slátrun en ég bara trúi því ekki að 14 ára markvisst ræktunarstarf, þekkingaröf lun, vöruþróun og nýsköpun sé ekki metin meira en svo að það skipti engu máli.“ halla harðardóttir halla@frettatiminn.is
ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 68758 07/14
Láttu
för og farðu hjartað ráða
ybrid
á toyota.xx /h
Toyota Hybrid – ástæðan fyrir því að sex milljónir manna aka á ný með gleði í hjarta. Auris Hybrid - verð frá: 4.590.000 kr.
5 ÁRA ÁBYRGÐ
Toyota Kauptúni Kauptúni 6 Garðabæ Sími: 570-5070
Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300
Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbæ Sími: 420-6600
Bíllinn á myndinni kann að vera búinn aukahlutum sem ekki eiga við uppgefið verð og allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur.
Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfossi Sími: 480-8000
6
fréttir
Helgin 4.-6. júlí 2014
SkipulagSmál Forval r angárþingS um Skipulag og hönnun
Hugmyndasamkeppni um Landmannalaugar Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is
Sveitarfélagið Rangárþing ytra efnir til forvals fyrir hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Landmannalaugasvæðisins, í samvinnu við Umhverfisstofnun og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Valdir verða 3-4 hópar til þátttöku sem fá greitt fyrir tillögurnar sínar. Umsóknarfrestur fyrir forvalið er til 10. júlí en áætluð skil í samkeppnina eru um miðjan nóvember, að því er fram kemur á síðu Hönnunarmiðstöðvar. Svæðið er innan Friðlands að Fjallabaki. Það er um 1,7 ferkílómetrar að stærð og tekur yfir núverandi þjónustusvæði í Land-
mannalaugum og næsta nágrenni, allt frá Grænagili og norður að Norðurnámshrauni. Á svæðinu er m.a. gert ráð fyrir að eftirfarandi verði: Aðstaða Umhverfisstofnunar og gestastofa, gisti- og veitingaþjónusta, aðstaða fyrir starfsfólk, landverði og aðra eftirlitsaðila, aðstaða fyrir daggesti, samverustaður fyrir leiðsögufólk og hópa, hluti af núverandi þjónustu sem er í Landmannalaugum færist til innan svæðis, endurbætt stígakerfi og aðgengi fyrir hreyfihamlaða og endurbætt aðstaða tengd náttúrulaug. Landmannalaugar. Efnt verður til forvals um skipulag og hönnun svæðisins. Mynd Hönnunarmiðstöð
Samgöngur SkreF í átt til r aFbílavæðingar
Skál í Höllinni!
Setja upp tvö hundruð hleðslustöðvar fyrir rafbíla Hægt hefur gengið að koma upp hraðhleðslustöðvum fyrir rafbíla á Íslandi. Í Noregi eru rafbílar meðal söluhæstu bíla. Stjórnvöld þar hafa markað skýra stefnu um rafbílavæðingu.
Gísli Gíslason og félagar í Even hafa fest kaup á tvö hundruð hraðhleðslustöðvum fyrir rafbíla. Ljósmynd Hari
F
orsenda þess að bifreiðaeigendur kjósi rafbíla er gott aðgengi að hleðslustöðvum og enn sem komið er eru þær aðeins nokkrar hér á landi og flestar á höfuðborgarsvæðinu eða í nágrenni þess. Stjórnvöld hafa markað þá stefnu að árið 2020 verði tíu prósent bíla knúnir umhverfisvænum orkugjöfum. Að mati Gísla Gíslasonar hjá Even, innflytjanda rafbíla og eins forsvarsmanna Rafbílasambands Íslands, þarf að vinna að markmiðinu af meiri mætti. „Í Noregi er unnið að þessu markmiði á hverjum degi og því eru rafbílar algengir þar,“ segir hann. Even hefur nú fest kaup á tvö hundruð hraðhleðslustöðvum sem settar verða upp víðs vegar um landið. „Við gátum ekki beðið eftir ríkinu og viljum leggja okkar lóð á vogarskálarnar. Draumurinn er að alls staðar verði ókeypis að hlaða og að fólk geti farið hringinn á rafbíl án þess að greiða neitt í eldsneytiskostnað. Núna erum við að vinna að því að ákveða hvar á að setja þær niður og í samstarfi við hverja. Við ætlum að leysa þetta í eitt skipti fyrir öll og nýta orku landsins.“ Stefnt er að því að hefja uppsetninguna núna í sumar og að henni verði lokið fyrir áramót. Á lista yfir mest seldu bíla í Noregi á þessu ári er Tesla í öðru sæti en Nissan Leaf í því fjórða. Á Íslandi eiga rafbílarnir enn nokkuð í land með að komast ofarlega á sölulista þó salan aukist hægt og bítandi. Fyrstu sex mánuði ársins komu níu Tesla bílar á göturnar og ellefu Nissan Leaf, samkvæmt upp-
R E Y K J AV Í K | A K U R E Y R I
Við ætlum að leysa þetta í eitt skipti fyrir öll og nýta orku landsins.
Sjö stöðvar Orka náttúrunnar, ON, stendur fyrir hraðhleðsluverkefni í samstarfi við BL og Nissan Europe og er stefnan að opna tíu hleðslustöðvar. Fyrsta hleðslustöðin við þjóðveg eitt var opnuð á dögunum við N1 í Borgarnesi. Nú hafa sjö stöðvar af tíu verið opnaðar. Um er að ræða tilraunaverkefni til tveggja ára og verður hleðslan á stöðvunum gjaldfrjáls þann tíma.
lýsingum á vef Samgöngustofu. Norsk stjórnvöld hafa mótað skýra stefnu um fjölgun rafbíla og er stefnt að því að árið 2020 verði fjöldi rafbíla þar kominn yfir 200.000. Norðmenn eru því leiðandi á heimsvísu í rafbílavæðingunni. Bæði í Noregi og á Íslandi njóta eigendur rafbíla ýmissa fríðinda, svo sem aðgangs að fríu rafmagni á rafhleðslustöðvum, fríum bílastæðum, niðurfellingu á tollum, vörugjöldum og virðisaukaskatti en á Íslandi er ekki greiddur virðisaukaskattur af fyrstu sex milljónum af verði rafbíls. Í Noregi greiða rafbílaeigendur hvorki vega- né ferjutolla og fá frítt rafmagn á þúsundum hraðhleðslustöðva. Þá er heimilt að aka rafbílum á sérstökum akreinum fyrir rútur. Flestir rafbílaeigendur, eða um níutíu prósent, hlaða bíla sína heima en þó er mikilvægt að þeir hafi aðgang að hraðhleðslustöðvum þegar rafmagnið klárast. Lengri tíma tekur að hlaða rafbíl í hefðbundinni innstungu á heimili en á hraðhleðslustöðvum. Ekki hefur verið mögulegt að hlaða Tesla á hraðhleðslustöðvum hérlendis en með tilkomu nýju stöðvanna sem Even setur upp á næstu mánuðum verður það mögulegt hringinn í kringum landið. Með sérstöku millistykki verður mögulegt að hlaða Tesla á þeim hleðslustöðvum sem fyrir eru. Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
Söluhæstu bílarnir í Noregi í ár Nissan Leaf
Söluhæstu bílarnir á Íslandi í ár
1. Volkswagen Golf 2. Tesla Model S (rafbíll) 3. Toyota Auris 4. Nissan Leaf (rafbíll) 5. Skoda Octavia
1. Skoda Octavia 2. Toyota Yaris 3. Volkswagen Polo 4. Volkswagen Golf 5. Nissan Qashqai
Tesla Model S
orkan.is/sumarleikur
Sumarleikur Orkunnar
-í12 kr. 2 vikur x4
x21
á Orkunni og Shell
Þeir sem skrá sig eiga möguleika á glæsilegum vinningum. Þeim mun víðar um landið sem þú tekur eldsneyti því glæsilegri verða vinningarnir.
16 gjafabréf hjá WOW-air
JÚNÍ
JÚLÍ
ENNEMM / SÍA / NM62595
2014
10 spjaldtölvur frá Vodafone
Sh ell st öð vu m
gil di re inn ig
á
um ðv tö lls he S m á vu öð nig llst ein he áS dir il ig g n vum töð rtið dir ein ells Ko Sh gil IIn nIIn nneig ig á ið t i n g r n n m in a ðvu ir e IIn eig i rkortKo
Ko rti ð
In ne ig na rk or t
rt kokort rt r nanar arko ort enigenigeigenignanrakrkort n nnneig igigna r ort In In InInIIn nark neig nne IIn
IInneignarkort nIInn nn ee ignark n eig
ign na arrk kort
n g ar tö IIn nnneeign kort ortið gild nig á Shells ign na arrkortK gildir ein öðvum kor Kortið t
17 inneignarkort st á Shell einnig gildir Kortið
llstöðvum einnig á She Kortið gildir
að andvirði 10-50.000 kr. Kortið gildir einnig á Shellstöðvum
Kortið gildir einnig
Kortið
á Shellstöðvu m
Kortið gildir einnig á Shellstö gildir
Ko
ðvum einnig Kor rtið gild á Shell tið gild ir einni stöðv gá ir ei um She nnig ellllssttö áS öð ðvvu hells um m töðv um
ÁGÚST
-12
Skráðu 2 vikna tímabil í sumar á orkan.is og fáðu 12 kr. afslátt á Orkunni og Shell með kortum og lyklum Orkunnar og Staðgreiðslukorti Skeljungs. Skráning og nánari upplýsingar á www.orkan.is
Orkulykillinn – hagkvæmasti ferðafélaginn
AFSLÁTTUR VINSTRI HÆGRI!
Símanúmer þjónustuvers: 578 88 00
8
fréttir
helgin 4.-6. júlí 2014
Ferðir enn einn metmánuðurinn í Ferðaþjónustu
Um 110 þúsund erlendir ferðamenn í júní Um 110.600 erlendir ferðamenn fóru frá landinu í júní síðastliðnum samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eða um 20.700 fleiri en í júní í fyrra. Aukningin nemur 23,1% milli ára. Vart þarf að taka fram að aldrei hafa jafn margir ferðamenn verið hér í júní og nú, segir á síðu Ferðamálastofu. „Bandaríkjamenn voru líkt og í maí fjölmennastir eða 19,2% af heildarfjölda ferðamanna í júní en næstfjölmennastir voru Þjóðverjar eða 15,6% af heild. Þar á
eftir komu Bretar (8,6%), Frakkar (6,4%) og Norðmenn (5,7%). Samtals voru 10 fjölmennustu þjóðernin með 74% af heildarfjölda ferðamanna. Af einstaka þjóðernum fjölgaði Bandaríkjamönnum, Bretum, Kandamönnum, Þjóðverjum og Kínverjum mest á milli ára. Þessar fimm þjóðir báru að stórum hluta uppi aukninguna í júní milli ára eða um 54% af heildaraukningu.“ Ferðamenn voru ríflega þrisvar sinnum fleiri í maí í ár en þeir mældust í sama mánuði árið 2002.
HEIMILISTÆKJADAGAR Í
Það sem af er ári hafa 401.772 erlendir ferðamenn farið frá landinu eða um 90 þúsund fleiri en á sama tímabili í fyrra. Um er að ræða 29% aukningu ferðamanna milli ára frá áramótum í samanburði við sama tímabil í fyrra. Um 41 þúsund Íslendingar fóru utan í júní síðastliðnum, um 4.900 fleiri en í júní árið 2013. Frá áramótum hafa 184.820 Íslendingar farið utan eða 8,5% fleiri en á sama tímabili árið 2013 en þá fóru 170.267 utan. -jh
nýliðinn júní var metmánuður í ferðaþjónustunni.
Viðskipti FríVerslunarsamningur íslands og kína
20% AFSLÁTTUR
gunnar bragi sveinsson utanríkisáðherra ásamt Wang Yi, utanríkisráðherra Kína.
fonix.is • Hátúni 6a • 105 Reykjavík • S. 552 4420
Sóknarfæri íslenskra fyrirtækja í Kína
Legsteinar Mikið úrval af fylgihlutum Vönduð vinna
núverandi og fyrrverandi utanríkisráðherrar sammála um gildi fríverslunarsamnings við Kína. ísland fyrst ríkja í evrópu sem gerir slíkan samning við Kínverja sem eru nær 20 prósent jarðarbúa.
Steinsmiðjan Mosaik Stofnað 1952
Hamarshöfði 4 - sími 587-1960 - www.mosaik.is
Sumar 17
F
17. - 24. ágúst
Ljósadýrð í Búdapest Ljósadýrð á Dóná í Búdapest, einni fallegustu borg Evrópu er stórkostleg upplifun. Hápunktur ferðarinnar er krýningarhátíð heilags Stefáns, dýrðin endar í Passau, sem talin er standa á einu hinna sjö fegurstu borgarstæða í heimi. Verð: 186.200 kr. á mann í tvíbýli. Mjög mikið innifalið! Bókaðu núna á baendaferdir.is Sími 570 2790 bokun@baendaferdir.is Síðumúla 2, 108 Reykjavík
Spör ehf.
Fararstjóri: Pavel Manásek
ríverslunarsamningur Íslands og Kína tók gildi síðastliðinn þriðjudag, 1. júlí, en Ísland var fyrst ríkja Evrópu til að undirrita fríverslunarsamning við Kína. „Felur samningurinn í sér sóknarfæri fyrir Íslendinga og íslensk fyrirtæki og samstarfsmöguleika við þá þjóð sem er í hvað örustum vexti. Millistétt Kínverja er talin vera stærri en sem nemur heildarfjölda Bandaríkjamanna og nærri því að taka fram úr þeim sem stærsta hagkerfi heims,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra í grein í Fréttablaðinu sama dag. „Samningurinn um fríverslun við Kína er mikilvægasti samningurinn sem Ísland hefur gert sl. 20 ár. Við þurfum að nota forskotið sem hann veitir – og nota það hratt,“ sagði Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, í grein í sama blaði og bætti við: „Næsta skref gagnvart Kína ætti að verða beint flug þaðan til Íslands og gera Ísland að miðstöð kínverskra túrista og kaupsýslumanna sem vilja ferðast til Evrópu og Ameríku. Það yrði gríðarleg lyftistöng fyrir íslensk flugfélög – og íslenska ferðaþjónustu.“ Gunnar Bragi Sveins-
Kína Fjöldi Kínverja árið 2013 var áætlaður
1.390.510.630 19,3% 2,7% 36.510.630 145 Kínverjar eru
Kínverjum Fjölgaði
jarðarbúa.
um
árið 2013.
manns.
ársFjölgun nam
Kínverjar eru
á hvern FerKílómetra lands í Kína.
Kínverjar eru um
130.000.000 Fleiri en indverjar.
utanríkisráðherra fundaði einnig með gao gucheng, viðskiptaráðherra Kína. Ljósmyndir/Utanríkisráðuneytið
son utanríkisráðherra fundaði síðastliðinn föstudag með Wang Yi, utanríkisráðherra Kína. „Ráðherrarnir ræddu samskipti ríkjanna almennt og sérstaklega um þann merka áfanga sem gildistaka fríverslunarsamnings ríkjanna væri. Ráðherrarnir sammæltust um,“ að því er fram kemur á síðu utanríkisráðuneytisins, „að auka samráð og samstarf í málefnum norðurslóða, nýtingu auðlinda í sátt og samlyndi við náttúruna og þau tækifæri sem mögulega væru að opnast vegna nýrra siglingaleiða. Sagði kínverski utanríkisráðherrann samband Íslands og Kína einstakt. Viðskipti ríkjanna hefðu aukist þrátt fyrir efnahagslega lægð síðustu ára. Þá sagði hann fríverslunarsamninginn frekari möguleika og tækifæri fyrir vöxt.“ Gunnar Bragi ræddi einnig við Gao Hucheng, viðskiptaráðherra Kína, og ávarpaði viðskiptaþing íslenskra og kínverskra fyrirtækja, sem Íslandsstofa, í samvinnu við CAWA, samtök kínverskra heildsölumarkaða fyrir matvæli, stóð fyrir. Sagði Gunnar Bragi mikilvægt að skoða hvernig auka mætti útflutning til Kína á íslenskum afurðum og yrði heimsókn viðskiptasendinefndar og þingið með kínverskum fyrirtækjum vonandi til þess. Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is
útsÖLULOK útsölunni lýkur 6. júlí 2014
Verð nú
99.900.-
ALLT AÐ
Verð nú
60%
119.900.Polo þriggja sæta sófi. Appelsínugulur. L 160 cm 169.900,- NÚ 119.900,-
Swing þriggja sæta blágrænn sófi. 100% pólýester. L 216 cm. 179.900,- NÚ 99.900,-
Af VÖLDUM VÖRUM
Verð nú
1.595.-
SpARAÐU
25%
Verð nú
Verð nú
19.995.-
Af ÖLLUM púÐUM og ábReiÐUM
5.995.-
Cookie þriggja hæða kökudiskur. H 32 cm. 3.995,- NÚ 1.595,-
Love púði með gráum texta. 40 x 60 cm. 6.995,- NÚ 4.995,Soft stripes. Grár púði. 45 x 45cm 9.995,- NÚ 7.495.-
Job gólflampi, grár. H 176 cm. Áður 29.995,- NÚ 19.995,-
Fleece ábreiða. 140 x 200 cm. Pólýester, 30% viscose. 7.995,- NÚ 5.995.-
Öll sumarvara á afslætti +
SpARAÐU
25%
Verð nú
49.900.-
Summer garðborð og 4 stólar. Garðborð með svartri glerplötu. 90 x 160 cm. 24.900,- NÚ 14.300,Garðstóll með 7 stillingum. 14.900,- NÚ 8.900,- Heildarverð á setti. 84.500,- NÚ 49.900,-
Af ÖLLUM SUMARVÖRUM
Verð nú
79.900.-
Verð nú
17.900.-
Verð nú
74.900.-
Click stóll, plast, petrol. Verð 24.900,- NÚ 17.900,-
ÚTSÖLULOK
Cirkle garðborð ø110 cm bambu-granit. Verð 109.900,- NÚ 79.900,-
ÚTSÖLULOK
Summer garðsett . 2ja sæta sófi, 2 hægindastólar og borð með glerplötu. 99.900,- NÚ 74.900,-
ÚTSÖLULOK
ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30
ÚTSÖLULOK
ÚTSÖLULOK
10
fréttaskýring
Helgin 4.-6. júlí 2014
Hvað er Costco?
Matvöruverslun eða dótabúð fyrir fullorðna? Costco rekur 648 verslanir í 7 löndum. 80% af öllum gróða Costco kemur frá félagsgjöldum. Costco eyðir engum peningum í auglýsingar og hefur selt pylsu og kók á einn og hálfan dollar í þrjátíu ár. Ameríski smásölurisinn Costco hefur hug á því að opna verslun og bensínstöð hér á landi. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa fengið leyfi fyrir verslunarrekstri og horfa nú til Korputorgs í Reykjavík og Kauptúns í Garðabæ sem mögulegra lóða undir verslunina en forsenda þess að verslun muni rísa er leyfi fyrir sölu á eldsneyti, sem ekki enn hefur fengist.
Fyrirtækið eyðir engum peningum í auglýsingar en reiðir þess í stað á að óvæntur glaðningur í verslununum muni draga spennta neytendur að. Þessi óvænti glaðningur, t.d. skoskt viskí selt í heilum viðartunnum á 8500 dollara, Rolexúr á hálfvirði eða ítalskur pítsueldofn á 4000 dollara, eru vörur sem koma á óvart, bjóðast í takmörkuðu upplagi og á tilboðsverði. Það er þessi óvænti glaðningur, sem breytist frá degi til dags, sem gerir ferð í Costco að sérstakri og öðruvísi upplifun fyrir neytandann og oft á tíðum háðan því að koma og versla aftur og aftur í Costco. Það má því segja að verslunin sé líkari dótabúð fyrir fullorðna en matvöruverslun.
Verslanir Costco eru gríðarlega stórar og reglan er sú að öll ferskvara sé aftast í húsnæðinu. Til að komast að henni þarf viðskiptavinurinn að ganga í gengum nokkra tugi metra af til dæmis raftækjum, skartgripum eða fatnaði svo hann kaupi sér nú örugglega eitthvað sniðugt til heimilisins eða jafnvel giftingarhring í leiðinni. Verslunin er þekkt fyrir gott vöruúrval fyrir þá sem hræðast heimsendi, en þar er auk „heimsendakitts“, hægt að panta „Neyðarkassa“ sem inniheldur 30.000 matarskammta sem endast í 25 ár, á aðeins 4000 dollara.
Verslunin Costco opnaði dyr sínar í yfirgefnu flugskýli í Seattle árið 1983 og er í dag ein stærsta smásölukeðja heims sem rekur yfir sex hundruð verslanir í sjö löndum. Costco selur vörur í mjög stórum pakkningum á mjög lágu verði auk þess að bjóða upp á mjög fjölbreytt vöruúrval. Meðal þess sem selt er í verslunum Costco, auk matvara, er áfengi, lyf, útilegubúnaður, brúðarkjólar, tjaldvagnar og grillaður kjúklingur, svo eitthvað sé nefnt.
En þrátt fyrir fjölbreytt vöruúrval býður Costco ekki upp á fjölbreytt úrval vörumerkja. Verslunin selur að meðaltali um 4000 vörur á meðan venjulegur stórmarkaður í Bandaríkjunum selur um 40.000 vörur. Það er til að mynda bara ein gerð tómatsósu í boði í Costco svo neytandinn getur aldrei borið saman verð, það er bara eitt í boði.
Í Costco er líka hægt að borða, eða ná í mat og taka með heim. Risastórar pítsusneiðar á mjög lágu verði njóta gífurlegra vinsælda meðal amerískra neytenda og er Costco einn stærsti pítsuframleiðandi Bandaríkjanna í dag. En verslunin býður líka upp á sívinsælt pylsu og kók tilboð sem hefur kostað einn og hálfan dollar í þrjátíu ár.
80% af öllum gróða Costco kemur frá félagsgjöldum en til að geta verslað í Costco, allt nema áfengi og eldsneyti, þarf að vera meðlimur. Félagsgjöldin eru 55 dollarar á ári í Bandaríkjunum. Costco-meðlimir telja nú um 64 milljónir á heimsvísu og 90% meðlima endurnýja áskrift sína ár eftir ár.
Fyrirtækið er þekkt fyrir að koma vel fram við starfsmenn sína og borga mannsæmandi laun, næstum helmingi hærri en þeirra helsti keppinautur, Wal-Mart.
Og í lokin, fyrir þá sem hafa gaman af óþarfa en áhugaverðum staðreyndum þá er líka hægt að nefna það að Costco kaupir upp helminginn af allri kasjúhnetu-uppskeru heimsins og að eplakakan í American Pie var keypt í Costco.
Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
Forsenda þess að Costco verslun rísi á Íslandi er leyfi fyrir sölu á eldsneyti, sem ekki enn hefur fengist. Ljósmynd/Getty
SIMPLY CLEVER
HVAÐ GERÐIR ÞÚ UM HELGINA?
Eldsneytisnotkun og útblástur Yeti í blönduðum akstri: 4,6–8,0 l/100 km, 119–189 g/km
Á vit ævintýranna í nýjum ŠKODA Yeti Outdoor. Betri eru þúsundir stjarna á næturhimni en fimm stjörnur á hóteli. Þú getur áð hvar sem þér dettur í hug, þökk sé torfærustillingunni í Yeti. Þú getur slappað af og látið fara vel um þig þótt undirlagið sé ójafnt. Þú kemst heilu og höldnu á leiðarenda og VarioFlex aftursætakerfið tryggir að þú getir tekið allan nauðsynlegan aukabúnað með þér. Geymslurými er aldrei vandamál því þú býrð einfaldlega til pláss með því að færa til aftursætin. Þá kemur sér ekki síður vel að vera með dráttarkúlu sem staðalbúnað. Leggðu drög að óbyggðaferðinni strax í dag með því að fá reynsluakstur hjá ŠKODA. Nú fæst sjálfskiptur Yeti á enn betra verði en áður.
ŠKODA Yeti Outdoor kostar frá 5.220.000,HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Umboðsmenn um land allt: Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði
skoda.is
ÍM kjúklingabringur
2198 2469
ira m me
eru
Við g
kr./kg
fyrir
þig
Laxaflök, beinhreinsuð, ókrydduð eða krydduð
, rönd u t m/fiin vali e l l bafi að eig m a L ddað kg kry kr./
kr./kg
2198 2598
8 9 347998
kr./kg
kr./kg
kg kr./
Grill
sumar!
Nautaspjót með grænmeti
998 1298
kr./stk.
kr./stk.
Girnilegt meðlæti Við
gerum meira fyrir
í kjötborði Nóatúns
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.
þig!
Bearnaisesósa, köld
1298
Saltbakaðar kartöflur
kr./kg
198
Maískólfur á grillprjóni
kr./stk.
198
Fylltar kartöflur
kr./stk.
Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
298
kr./stk.
12
viðhorf
Helgin 4.-6. júlí 2014
Vikan í tölum
1.600 Á
Evrópskur samanburður efnislegra lífsgæða
króna greiðir Real Sociedad fyrir alfreð Finnbogason sem liðið keypti frá Heerenveen í Hollandi.
erlendir gestir mæta á tónlistarhátíðina all tomorrow’s Parties sem haldin verður í Keflavík í næstu viku. Portishead er eitt af aðalnúmerum hátíðarinnar.
1.200.000.000
Mikilvægi öflugs atvinnulífs
89 67 prósent hækkun var á mánaðargreiðslu fyrir öryggishnappa sem eldri borgarar nota gjarnan.
mínútur lék aron Jóhannsson með landsliði Bandaríkjanna á Hm í knattspyrnu.
183.000.000 króna hagnaður varð af rekstri fjármálafyrirtækisins Gam management, betur þekkt sem Gamma, í fyrra. Það er rúmum fjörutíu milljónum minni hagnaður en árið 2012.
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjórar: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is og Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is. Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is. Framkvæmda- og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is. Útgáfustjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.
Á bóluárunum fyrir hrun fluttist fólk hingað til starfa í miklum mæli. Margir hafa fest rætur, aðrir hafa snúið aftur heim, eins og gengur. Eftir efnahagshrunið snerist dæmið við. Atvinnuleysi, sem hafði nánast ekkert verið, mældist um 1 prósent í janúar, fór yfir 9 prósent snemma árs 2009 og náði hámarki árið 2010. Margir atvinnulausir – og þeir sem misst höfðu eigur sínar – sáu á þeim tíma ekki aðra lausn en að leita vinnu ytra. Noregur var áfangastaður flestra. Fólksflóttinn var vissulega áhyggjuefni, ekki síst að missa ungt og vel menntað fólk til annarra landa, fólk sem tímabundið fann ekkert við sitt hæfi. Nú, fimm og hálfu ári eftir hrun, hefur staðan breyst, atvinnuhorfur eru betri og atvinnuleysi þar af leiðandi minna. Vonir um efnisleg lífsgæði hér á Jónas Haraldsson landi eru því góðar – þótt þjóðin sé jonas@frettatiminn.is enn að fást við afleiðingar efnahagshrunsins – og atvinnulíf- og fjármálakerfi enn um hríð bundið á klafa hafta. Nýjustu tölur sýna að atvinnuleysi hefur ekki verið minna frá hruni. Skráð atvinnuleysi í maí var 3,6 prósent en að meðaltali voru 6.293 skráðir atvinnulausir í mánuðinum og hafði fækkað um 508 að meðaltali eða um hálft prósentustig milli mánaða. Tæpur fjórðungur atvinnulausra hefur verið án atvinnu skemur en þrjá mánuði og tæpur helmingur skemur en sex mánuði. Í samantekt Alþýðusambands Íslands kemur fram að almennt megi búast við jákvæðri þróun á næstu mánuðum og minnkandi atvinnuleysi yfir sumartímann. „Umsvif í hagkerfinu koma til með að fara vaxandi þar sem mikil íbúðafjárfesting og stór verkefni atvinnuveganna munu ýta undir fjölgun starfa,“ segir þar. Aðrar mælingar sýna stöðu fólks hér í samanburði við önnur lönd. Hagstofa Íslands birti í vikunni töflu um skort á efnislegum lífsgæðum
í einstökum Evrópuríkjum. Þar er staða Íslands eftir atvikum góð. Betur að vígi standa Sviss, Svíþjóð, Noregur, Lúxemborg og Holland – en Ísland er í sjötta sæti, ofar en Danmörk, Finnland, Austurríki, Belgía og Frakkland, svo næstu lönd séu talin – og mun ofar en Bretland og Evrusvæðið metið sem heild. Þá eru ótalin löndin sem verst eru sett, í Suður-Evrópu en ekki síst í austurhluta álfunnar en neðst á listanum eru Litháen, Króatía, Ungverjaland, Lettland, Rúmenía og Búlgaría. Árið 2013 bjuggu 6,7% Íslendinga við skort á efnislegum lífsgæðum en til samanburðar voru 4,5% í sömu stöðu í Noregi (miðað við tölur frá 2012) en 7,5% í Danmörku, 8,9% í Finnlandi og 16,2% á Evrusvæðinu. Í marghráðu Grikklandi var hlutfallið 33,7% en 61,6% í Búlgaríu þar sem efnisleg lífsgæði voru minnst meðal Evrópulanda. Skortur á efnislegum lífsgæðum var hverfandi hér á landi í aðdraganda hrunsins, fór niður í 2,5% árið 2008. Hlutfallið var þó ekki hærra árin 2010-2013 en verið hafði árabilið fyrir hrun, 2004-2007. Í heildina tekið búum við Íslendingar því við bærileg efnisleg lífsgæði í samanburði við aðrar Evrópuþjóðir – og vonir standa til að staða okkar batni komi ekkert óvænt upp á enda eigum við ekki að sætta okkur við neitt annað en bestu stöðu. Staða einstakra hópa samfélagsins er þó mun verri en meðaltalstölur segja til um. Í fyrra skorti 25,2% heimila einhleypra með börn efnisleg lífsgæði. Hlutfallið meðal einhleypra og barnlausra var 11,7%. Þá var hlutfallið hátt meðal atvinnulausra, 21,5% og öryrkja, 24,6%. Það er óviðunandi. Hlutfallið var hins vegar 4,1% meðal fólks í fullu starfi. Þessar tölur sýna svart á hvítu mikilvægi öflugs atvinnulífs, að fyrirtækin fái að blómstra svo þau geti veitt fólki vinnu. Með þeim hætti má ýta frá böli atvinnuleysis og stuðla að almennum efnislegum lífsgæðum. Þar hafa aðgerðir stjórnvalda mikið að segja sem og skynsamlegir kjarasamningar.
HVAÐ FER MIKIL ORKA Í AÐ HALDA MJÓLKINNI KALDRI? Prófaðu reiknivélina á www.on.is og sjáðu hvað ísskápurinn, frystikistan og önnur eldhústæki nota mikið rafmagn. Við erum heppin að náttúran skuli sjá okkur fyrir meira en nóg af orku til að létta okkur lífið svo um munar. Forsenda þess að við getum farið vel með auðlindirnar og lækkað kostnað er að vita hvað er í gangi og hversu mikla orku raftækin nota
að staðaldri. Á on.is er handhæg reiknivél sem auðveldar þér að sundurliða orkunotkun heimilisins og meta kostnaðinn í heild og við einstaka þætti.
ORKA NÁTTÚRUNNAR Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is · on@on.is
Orka náttúrunnar framleiðir og selur rafmagn til allra landsmanna á samkeppnishæfu verði. Við viljum nýta auðlindir af ábyrgð og nærgætni og bæta lífsgæðin í nútíð og framtíð.
GARÐplöntu
ÚtSAlA Blómavals er hafin
allar garðplöntur 20-50% afsláttur Margarita verðdæmi
SuMa rbLóM
795 kr
20-50 % a
1.590
FSLÁT Tur
Tré o G
runn ar
30%
aFSLÁ TTur
Tré og runnar
ÚTipo TTar
SiLkib LóM
Tur
aFSLÁ TTur
30%
3 0 aFSLÁ % T
Útipottar og útiker
Silkiblóm sumar
Garð STyTT ur
30%
aFSLÁ TTur
Garðstyttur og álfar
Ávaxtatré
3.990 kr 4.990 Skútuvogur - Grafarholt - Hafnarfjörður - Akureyri - Egilsstaðir Vestmannaeyjar - Akranes - Ísafjörður - Selfoss - Reykjanesbær
14
fréttaskýring
helgin 4.-6. júlí 2014
Lífrænt
Hvar, hvernig og hversu dýrt? Neytendur verða sífellt betur meðvitaðir um það sem þeir setja ofan í sig. Val okkar sem neytendur hefur áhrif á umhverfið og aðbúnað dýra. Lífrænn búskapur hefur aukist í seinni tíð á Íslandi, ekki síst vegna aukinnar eftirspurnar, en hann felur í sér að afurðir séu framleiddar í sátt við dýr og umhverfi.
Akursel dýrFiskur h njúk hnjúkAr BergsstAðir krossAr
hVestuVeitA mæliFellsá
Ytri-FAgridAlur
Brekkulækur
miðhrAun
VArmAlækur
Hvað er lífrænt bú?
móðir jörð
lífrænn búskapur felur í sér að afurðir eru framleiddar í sátt við dýr og umhverfi. Við jarðrækt eru engin erfðabreytt efni, enginn tilbúinn áburður né eiturefni notuð við framleiðsluna. Einungis lífræn efni eru notuð til varnar sjúkdómum og skordýrum. Það sama á við þegar kemur að beitilöndum og fóðrun dýra sem alin eru til kjötframleiðslu en þau verða að vera getin, fædd og alin upp við lífræn skilyrði. Allur húsakostur verður að lúta ákveðnum gæðaeftirliti og dýrin verða að fá að njóta útivistar hvern dag, ef veður leyfir. Lögð er áhersla á að fyrirbyggja sjúkdóma og efla mótstöðuafl dýranna með góðri umönnun og réttri fóðrun í stað þess að treysta á lyf og venjubundnar lækningar. Vottunarstofa getur leyft bólusetningar og notkun annara lyfja í samráði við dýralækni, aðeins ef náttúrulega aðferðir koma ekki að gagni.
Ver ðdæmi:
mjólk
neðri-háls
Lífrænt frá BioBú: 250 kr./ l. Til samanburðar:
engi
MS Nýmjólk: 159 kr./ l.
BjArkArás rkArás nlFÍ FÍ
hrein jógúrt
skAFtholt
hæðArendi
Lífræn frá BioBú: 95 kr.
sólheimAr ólheim
Til samanburðar:
MS: 91 kr. BúlAnd Búl
lífræn vottun Vottunarmerki túns er notað við merkingar lífrænna afurða og merkið er trygging neytandans fyrir því að varan sé framleidd samkvæmt alþjóðlegum stöðlum. Vottunarstofan tún sem sér um allt gæðaeftirlit.
Vistvæn vottun Þeir sem stunda vistvæna ræktun mega, ólíkt lífrænum ræktendum, nota tilbúinn áburð, fyrirbyggjandi lyf og varnarefni, en innan tiltekinna marka. gæðaeftirlit og vottun er í umsjá búnaðarsambanda.
Verð kr 144.000.- parið
www.siggaogtimo.is
Lífræn frá Sólheimum: 350 kr.
ræktendur lífræns grænmetis, korns og kryddjurta eru níu talsins en að auki eru ellefu býli skráð sem safna viltum jurtum og sjávargróðri.
Vistvæn brúnegg: 598 kr. Landnámshænuegg: 648 kr. Stjörnuegg: 329 kr.
Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
Til samanburðar:
Agúrkur Lífrænar frá Akri: 998 kr./ kg. Til samanburðar:
Garðyrkjumiðstöðin Gufuhlíð: 420 kr./ kg.
mjólk og m nautak jöt
bio-bú b io- sér um alla framleiðslu á lífrænum mjólkurafurðum. mjólkin kemur frá neðri-Hálsi, skaftholti og búlandi. Þau býli sem afla lífrænnar mjólkur selja líka lífrænt nautakjöt en magnið er það takmarkað og eftirspurnin það mikil að það kemst næstum aldrei í hillur verslana.
egg, 6 stk.
gr ænmeti, kor n og k ryddjurtir
kirsuberjatómatar Lífrænir frá Sólheimum: 1.778 kr./ kg. Til samanburðar:
Brún Flúðum: 1.192 kr./kg.
lambalæri Lífrænt frá Brekkulæk: 2.622 kr./kg. l a mbak jöt
Tíu býli á landinu framleiða lífrænt lambakjöt. til að fá lífræna vottun má til að mynda enginn tilbúinn áburður vera notaður á túnin og ánum aldrei hafa verið gefið kemískt fóður. Þar að auki þarf slátrunin að fara fram í sláturhúsi saH afurða ehf. á Blönduósi sem er eina sláturhús landsins sem hefur vottun til móttöku á lífrænu sauðfé.
Til samanburðar: egg
sólheimar í grímsnesi er eina búið sem framleiðir lífræn egg. Þar að auki eru nokkur býli með landnámshænuegg sem eru undan hænum sem fara daglega út. meirihluti eggja á Íslandi kemur úr verksmiðjubúskap. hluti þeirra eru vistvæn og komu undan „frjálsum“ hænum en sú aðferðafræði tilheyrir verksmiðjubúskap þar sem hænunum er aldrei hleypt út.
Ókryddað lambalæri úr kjötborði Krónunnar, 1.flokkur: 1.498 kr./kg.
nautahakk Lífrænt frá Skaftfelli: 2547 kr./kg. Til samanburðar:
100% ungnautahakk úr kjötborði Krónunnar: 1.698 kr./kg.
SV ína- og k júk lingak jöt
á Íslandi er engin framleiðsla, hvorki á lífrænu svínakjöti né kjúklingi.
VERKSMIÐJUMISTÖK? NEI, ekki galli, heldur afgreiðslumistök – í stað þess að fá 156 AEG þvottavélar í vikunni fengum við þrjá 40 feta GÁMA eða 468 AEG þvottavélar í sömu vikunni. Þó að AEG þvottavélar hafi verið VINSÆLUSTU ÞVOTTAVÉLAR Á ÍSLANDI svo lengi sem elstu menn muna, er þetta of mikið. Það er ekki pláss á lagernum. Nú hagnast viðskiptavinir okkar.
20% afsláttur af 5 gerðum af AEG þvottavélum
með íslensku stjórnborði – 6/7/8 kg. og 1200/1400/1600 snúninga vinding.
10 ára AEG ábyrgð á mótorum án kola. Auk þess 25% afsláttur á nokkrum AEG þvottavélum án íslensks stjórnborðs meðan birgðir endast. LÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800 www.ormsson.is
OPIÐ VIRKA DAGA KL.10-18 Lokað á laugardögum í sumar ORMSSON KEFLAVÍK SÍMI 421 1535
ORMSSON ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI SÍMI 456 4751
KS SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4500
SR · BYGG SIGLUFIRÐI SÍMI 467 1559
ORMSSON AKUREYRI SÍMI 461 5000
ORMSSON HÚSAVÍK SÍMI 464 1515
ORMSSON VÍK-EGILSSTÖÐUM SÍMI 471 2038
ORMSSON PAN-NESKAUPSTAÐ SÍMI 477 1900
ORMSSON ÁRVIRKINN-SELFOSSI SÍMI 480 1160
GEISLI VESTMANNAEYJUM SÍMI 481 3333
16
viðtal
Helgin 4.-6. júlí 2014
Megum ekki gleyma því að fangar eru fólk Tveir fangar hafa gert tilraun til sjálfsvígs á undanförnum mánuðum. Séra Hreinn S. Hákonarson fangaprestur segir slíkar tilraunir alltaf teknar alvarlega. Nefnd á vegum Evrópuráðsins telur nauðsynlegt að efla sálfræðiþjónustu í íslenskum fangelsum. Séra Hreinn tekur undir það og segir einnig mikilvægt að auka tækifæri fanga til menntunar og atvinnu.
S
jálfsvígstilraunir innan fangelsanna eru alltaf teknar alvarlega,“ segir séra Hreinn S. Hákonarson, fangaprestur Þjóðkirkjunnar. Að jafnaði eru um og yfir 160 fangar í fangelsum landsins og iðulega sem sjálfsvígshugsanir gera vart við sig hjá þeim og sérstaklega ef þeir eru í einangrunarvist. „Stundum leikur reyndar vafi á hvort um beina sjálfsvígstilraun er að ræða þegar fangar skaða sig á líkama en það er engu að síður alltaf tekið alvarlega,“ segir hann. Talsmaður Afstöðu, félags fanga, sendi nýverið frá sér tilkynningu þar sem vakin var athygli á því að tveir fangar hafi á undanförnum mánuðum gert tilraunir til sjálfsvígs og að enn fleiri hafi sjálfsvígshugsanir. Á síðustu tuttugu árum hafa sjö fangar fallið fyrir eigin hendi innan veggja íslenskra fangelsa. Séra Hreinn segir hlutfall fanga sem fyrirfara sér hér á landi vera svipað og hjá öðrum Norðurlandaþjóðum. Þá sé tíðni sjálfsvíga meiri meðal fanga en í öðrum samfélagshópum viðkomandi þjóða. Rannsóknir sýni að það sé harla ólíklegt að hægt sé að girða fyrir sjálfsvíg fanga. Íslensk rannsókn sem greint var frá í fyrra sýndi að þriðjungur fanga hefði að eigin sögn reynt sjálfsvíg á lífsleiðinni. Segir séra Hreinn að í ljósi alls þessa sé mikilvægt að halda vöku sinni leiki minnsti grunur á virkum sjálfsvígshugsunum fanga.
Ekki staðið sig sem feður
„Ýmsar ástæður geta verið fyrir vanlíðan manna sem brýst fram á þennan hátt. Innan fangelsanna búa menn við frelsisskerðingu, lífið þar er auðvitað afar sérstakt og allt öðruvísi en hið frjálsa líf utan múranna. Menn hafa blendnar tilfinningar til fangelsanna, bæði fangarnir sjálfir og þeir sem standa þeim næstir. Umgengni fanga við börnin sín og fjölskyldur er til að mynda háð vissum reglum sem móta samskiptin meðan á fangavist stendur. Sumir eru kannski fullir af samviskubiti yfir því að hafa ekki staðið sig sem feður eða makar. Einhverjir eiga jafnvel í erfiðleikum utan fangelsisins vegna framfærslu fjölskyldu sinnar, og aðrir eru hreinlega ekki í andlegu jafnvægi af ýmsum ástæðum og stríða við þunglyndi. Í fangelsunum eru
33%
Allt að
fanga hafa reynt sjálfsvíg á lífsleiðinni, að eigin sögn.*
69%
fanga segjast glíma við þunglyndi.*
Séra Hreinn S. Hákonarson fangaprestur hefur starfað í íslenskum fangelsum á vegum Þjóðkirkjunnar í 21 ár. Hann segir fanga ekki mega gleyma því að þeir eru í fangelsi en fangelsismálayfirvöld megi heldur ekki gleyma að fangar eru fólk. Ljósmynd/Hari
*Niðurstöður doktorsrannsóknar Boga Ragnarssonar í félagsfræði við Háskóla Íslands. Rannsókn stóð yfir frá 2007 til 2011.
líka útlendingar sem eru þá frelsissviptir í framandi landi, sumir hverjir sem jafnvel hafa verið blekktir til að koma hingað sem burðardýr og aðrir látið ginnast af fégræðgi. Margir þessara útlendinga skilja hvorki ensku né íslensku og það getur reynst þeim erfitt. Og útlendum föngum hefur farið fjölgandi. Það getur gengið á ýmsu innan veggja fangelsanna eins og gefur að skilja og stundum koma þar fyrir alvarleg atvik innan dyra. Fangelsin eru karlaheimur, 95% fanga eru karlar, gleymum því ekki. Þar eru vistaðir menn sem margir hverjir hafa átt í erfiðleikum í samfélaginu, jafnvel misst tengsl vegna fíkniefnaneyslu, og koma svo skyndilega inn í lokað fangelsi. Sumir koma frá brotnum fjölskyldum þar sem uppeldi hefur ekki verið upp á marga fiska. Lífið innan veggja fangelsisins gengur þó furðu vel fyrir sig miðað við að í hópnum eru yfirleitt einstaklingar sem hið frjálsa samfélag hefur átt í erfiðleikum með og formleg afskipti af þeim jafnvel byrjað strax þegar þeir hófu skólagöngu. Og margir þeirra hafa framið alvarleg afbrot sem samviska þeirra glímir við ef allt er með felldu.“
Nauðsynlegt að efla sálfræðiþjónustu
Fangapresturinn séra Hreinn bendir á að fangar upplifi fangelsiskerfið almennt á neikvæðan
hátt enda séu þeir vistaðir þar gegn vilja sínum. „Það er þó unnið að því markvisst að sporna gegn neikvæðum þáttum og því að vistin brjóti menn niður. Þar starfa meðal annars læknar, sálfræðingar og fangaverðir sem vinna að því að allt gangi skikkanlega fyrir sig innan fangelsanna.“ Talsmaður Afstöðu hefur einnig gagnrýnt hversu fáir sálfræðingar séu starfandi hjá Fangelsismálastofnun en séra Hreinn segist ekki geta svarað fyrir það. Einn sálfræðingur er í fullu starfi hjá stofnuninni, annar í sérverkefnum og sá þriðji er í fæðingarorlofi. Nefnd sem kom hingað til lands fyrir tæpum tveimur árum á vegum Evrópuráðsins taldi nauðsynlegt að sálfræðiþjónusta í fangelsum yrði aukin og nefndi sérstaklega að hana þyrfti að efla við Akureyrarfangelsið. Séra Hreinn er ekki starfsmaður Fangelsismálastofnunar heldur Þjóðkirkjunnar og segir hann fangana geta haft samband við sig nánast hvenær sem er sólarhringsins. „Meginþunginn í starfi mínu eru sálgæsluviðtöl og almenn viðtöl. Ég spjalla líka við fangana um dag og veg, svona eins og þegar maður talar við mann. Þeir geta leitað til mín og gera það flestir, þó ekki allir. Þetta er sú þjónusta sem kirkjan veitir innan fangelsanna. Fangar á Litla-Hrauni hafa til dæmis notið þjónustu Þjóðkirkjunnar frá upphafi eða í 85 ár en fangelsið
þar var stofnað 1929.“ Séra Hreinn heimsækir reglulega öll afplánunarfangelsin á Íslandi og veitir auk þess þjónustu þeim sem dveljast á áfangaheimilinu Vernd. Þá geta aðstandendur fanga leitað til hans og er algengast að þeir geri það þegar menn eru að fara í fangelsi í fyrsta skipti. „Aðstandendur eru þá að velta fyrir sér hvernig þetta kerfi virkar því fæstir hafa hugmynd um hvernig lífið innan fangelsisins gengur fyrir sig.“
Gríðarlegur fíknivandi
Séra Hreinn hefur verið fangaprestur frá árinu 1993, eða í 21 ár, og hefur því mikla reynslu. „Ég er farinn að þekkja fangana nokkuð vel, sérstaklega þá sem koma aftur og aftur.“ Hann kannast ekki við að líðan fanga sé almennt verri nú en áður og bendir á að ytri aðbúnaður í flestum fangelsum hafi orðið betri með árunum, þó alltaf megi gera betur. „Við erum nú með tvö opin fangelsi, Sogn og Kvíabryggju, þar sem menn hafa netaðgang og síma. Það er stór hluti af frelsi nútímamannsins að hafa net og síma, þó fangarnir séu lokaðir af, heimsóknir takmarkaðar og þeir þurfi að hlíta ákveðnum reglum, þá hafa þeir þetta frelsi sem er ekki lítið. Það var byggt við Litla-Hraun árið 1995 og sú viðbót var framfaraspor. Þá bættust við fangaklefar þar sem menn höfðu sér sturtu og salerni inni hjá sér. Til stendur að opna nýtt fangelsi á Hólmsheiði árið 2016 og þá verður Hegningarhúsinu og Kópavogsfangelsinu lokað. Í stórum dráttum hefur flestu farið fram en eins og gengur og gerist í þessum geira mannlífsins eru skiptar skoðanir um ýmislegt. Það er nú oft þannig að sjónarhorn hvers og eins ræður því hvort viðkomandi finnist miða aftur eða fram á við. Fangar reyna til dæmis að hafa áhrif á reglurnar innan fangelsisins til þess að fá meira svigrúm en fangelsismálayfirvöld hafa hins vegar aðra skoðun á málum og telja alla jafna svigrúmið nægilegt. Það er mikilvægt að hafa í huga að menn mega ekki gleyma því að þeir eru í fangelsi og fangelsisyfirvöld mega ekki gleyma því að fangar eru fólk,“ segir Hreinn. „Innan refsivörslukerfisins er gert ýmislegt til að fangar geti orðið „betri“ menn eins og sagt er. Þeir geta farið í skóla þó með takmörkunum sé, og vinna stendur þeim til boða sem og aðstaða til tómstundaiðkunar misjöfn frá einu fangelsi til annars. Þó þarf að fjölga atvinnu-
tækifærunum og gera menntunina fjölbreyttari. Á þetta hefur verið bent í áratugi. Það hefur sýnt sig að fangar eru áhugasamir um skólanám og þann áhuga þarf að virkja enn betur en gert er. En þá erum við komin í umræðu um peninga og þeir vaxa víst ekki á trjánum. Fíkn er líka talsvert vandamál innan fangelsanna og margir fangar eru fíklar eða alkóhólistar sem hafa framið brotin undir áhrifum. Innan fangelsanna eru haldnir AA-fundir sem eru oft vel sóttir en stundum illa. AA-menn vinna ómetanlegt starf innan fangelsanna, því má ekki gleyma. Á Litla-Hrauni er líka sérstök meðferðardeild sem mér hefur sýnst skila ágætis árangri, og fangar í öðrum fangelsum sem hafa einsett sér að vera edrú fá yfirleitt til þess stuðning. Edrúmennska er lykill að lífinu.“
Þarf að fjölga atvinnutækifærum fanga
Fangelsi eru sérstakur staður, það hefur gríðarleg áhrif á sjálfsmyndina að vera kominn í hóp þeirra sem samkvæmt lögum samfélagsins eiga að vera lokaðir inni. „Viðhorf almennings til fanga eru með ýmsum hætti, sumir vorkenna föngunum en aðrir telja fangavistina vera mátulega á þá, og allt þar á milli. Fangelsin eru lokaður heimur, veröld út af fyrir sig. Aðalatriði er að reyna að láta allt ganga þar sæmilega fyrir sig. Samfélagið má heldur aldrei gleyma því að fangar koma aftur út og þá er mikilvægt að fangavistin hafi verið nýtt til góðs. En til þess að svo verði þarf að bæta aðstöðu fanga og fangavarða þar sem þess gerist þörf, fjölga atvinnutækifærum innan fangelsanna, koma til dæmis á verkmenntaskóla á LitlaHrauni, efla skólaþáttinn með því að ráða námsráðgjafa í fullt starf og fjölga námsleiðum, svo eitthvað sé nefnt. Þá þarf fleiri opin úrræði með svipuðu sniði og áfangaheimili Verndar. Rafrænt eftirlit með ökklabandi var tekið upp fyrir rúmum tveimur árum og hefur gefist vel. Það var mjög til bóta og hugsa mætti sér fleiri útfærslur á því en þá sem nú tíðkast. En kjarni málsins er sá að öll viljum við að þau sem eru í fangelsum komi út að afplánun lokinni með jákvæðu hugarfari til samfélagsins og verði nýtir þegnar. Þess vegna þurfa allir að vanda sig sem að fangelsismálum koma.“ Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
heilsuRúm | heilsudýnuR | sófaR | svefnsófaR | hægindastólaR | lyftistólaR | koddaR | sænguR sængu | Rúmföt o.fl.
Nýttu
natuRe’s ComfoRt t heilsurúm
tækifærið ENN bEtra dormavErð
Verðdæmi â 160x200 cm
SUMAR ÚTSALA
30.000
119.900
króNa afSl.
fullt vErð 149.900
n Mjúkt og slitsterkt áklæði n Aldrei að snúa
n Sterkur botn n Heilsu- og hægindalag í yfirdýnu sem hægt er að taka af n Burstaðar stállappir
n Svæðaskipt pokagormakerfi n Steyptar kantstyrkingar
natuRe’s Rest heilsurúm
Verðdæmi â 90x200 cm
SUMAR ÚTSALA
ÚtSala
20.000
48.900
króNa afSl.
fullt vErð 68.900
n Mjúkt og slitsterkt áklæði n Aldrei að snúa
n Svæðaskipt pokagormakerfi n fábærar kantstyrkingar
iBiZa
SUMAR
hornsófi með tungu
ÚTSALA
n Sterkur botn n Burstaðar stállappir
ÚtSala
60.000
EKKI MISSA
AF ÞESSU
SUMARÚTSALA
20-50%
AFSLÁTTUR ÚtSala Ú
króNa afSl.
50% afSláttur a
169.900
SUMAR
fullt vErð 229.900
ÚTSALA
Stærð: 286 x 198 H: 86 cm. Slitsterkt dökkgrátt áklæði. Tunga getur verið beggja vegna. Hægri tunga á mynd.
afton
hægindastóll með skemli ÚtSala
40%
afSláttur
SUMAR ÚTSALA 59.900
24.950
fullt vErð 49.900
montaRio svefnsófi mont
SUMAR ÚTSALA 79.900
fullt vErð 99.900
ÚtSala
20.000
milano m hægindastóll
Brúnt tauáklæði
dúnsæng
dúnkoddi
140x200 cm. 50% gæsadúnn 50% smáfiður
50x70 cm. 15% gæsadúnn 85% smáfiður
ÚtsöluveRð: 13.230
ÚtsöluveRð: 3.430
Fullt verð: 18.900,-
Fullt verð: 4.900,-
króNa afSl.
Stærð: 158 x 90 cm. Slitsterkt svart áklæði. Dýnustærð 140x200 cm. Rúmfatageymsla
ÚtSala
30%
afSláttur
fullt vErð 99.900
DORMA Holtagörðum, Reykjavík ✆ 512 6800 • oPiÐ: virka daga frá kl. 10.00-18.00 og laugardaga frá kl. 11.00-16.00 dalsbraut 1, akureyri ✆ 558 1100 • Húsgagnahöllinni, Reykjavík ✆ 558 1100
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og myndbrengl og gilda á meðan á útsölunni stendur og birgðir endast.
ÚtSala
18
viðtal
Helgin 4.-6. júlí 2014
Vill kenna Dönum að klæðast íslensku ullinni Halla Ben hefur alla tíð verið með eitthvað á prjónunum og segist vera alveg fáránlegt prjónanörd. Hún býr nú í Kaupmannahöfn þar sem hún prjónar fyrir tískupallana milli þess sem hún fræðir Dani um íslensku ullina sem hún segir alls ekki stinga.
É
g man ekki eftir mér öðruvísi en prjónandi og ég er bara alltaf með prjónana í höndunum. Ég man reyndar ekki lengur hver það var nákvæmlega sem kenndi mér að prjóna en ég kem úr mikilli handavinnufjölskyldu. Allar konurnar prjónuðu og ég hef örugglega bara lært af mömmu eða ömmu,“ segir Halla Ben sem er handavinnukennari að mennt. „Ég kenndi handavinnu í Keflavík og þá lagði ég alltaf mikla áherslu á að allir lærðu að prjóna. Ég hef alltaf verið að reyna að fá alla í kringum mig til að prjóna, það mætti halda að ég hefði einhvern hag af því, að ég ætti hlut í Ístex, en svo er ekki,“ segir Halla og hlær. „Ég er alls ekki í neinni í ullarklíku.“
Nennti ekki að vera heimavinnandi
„Þetta ævintýri byrjaði þegar við fjölskyldan fluttum hingað fyrir 5 árum. Maðurinn minn kom til að vinna og ég hafði hugsað mér að vera heimavinnandi húsmóðir. Ég hélt það nú ekki lengi út þar sem mér leiddist svo svakalega, svo ég ákvað að skella mér í skóla,“ segir Halla sem lærði textíl-og menningarmiðlun við Prosessionshojskolen. „Brautin er ný en hún er sprottin úr mjög rótgrónum skóla sem margar íslenskar konur hafa farið í og lært handavinnu. Ég var svo heppin að fara til Anne Sofie Madsen sem er mjög stórt nafn í tískuheiminum hér. Við náðum strax mjög vel saman svo hún bað mig um að hanna peysu í stíl við línuna hennar. Eftir starfsnámið réð hún mig svo sem verktaka til að hanna aðra peysu sem var sýnd á síðustu tískusýningu. Núna er ég á fullu að prjóna pantanir sem berast í þá peysu, en ég þarf að klára tíu peysur fyrir fyrsta ágúst og sömuleiðis hanna næstu peysu sem verður á tískuvikunni í haust.“
Ótrúleg tilfinning að sjá sína hönnun á tískupöllunum
„Þetta er algjörlega ný upplifun og bara
fáránlega skemmtilegt,“ segir Halla um þá nýju stefnu sem prjónaskapurinn hefur tekið. „Það er ótrúlegt að sjá peysurnar sýnar á „catwalki“ þar sem allt fína og flotta fólkið kemur saman. Fyrsta skiptið sem ég upplifði þetta þá bara leið næstum yfir mig. Eftir margra mánaða vinnu við að prjóna og rekja upp og svo prjóna aftur, við að laga og betrumbæta, er alveg magnað að sjá afraksturinn á tískupöllunum og þar að auki heimsþekkta ljósmyndara vera að mynda mína peysu. Maður verður pínu háður og langar bara til að gera meira af þessu.“ En hvað er svona heillandi við lopann? „Hann er svo hrikalega léttur. Það er svo gott að prjóna úr honum miðað við til dæmis bómullina sem er ekki jafn meðfærileg. Svo er ullin bara svo frábær í flíkur. Hún er hlý, andar og hrindir frá sér vatni og það kemur ekki vond lykt í hana. Íslenski lopinn kemur líka í ótrúlega fallegum litum og svo er hann ódýr.“
Vill kenna Dönum að vera í íslensku ullinni
Halla segir íslenska lopann seljast vel í Danmörku en samt finnist mörgum Dönum hann stinga. „Íslenski lopinn stingur meira en önnur ull því við erum bara með öðruvísi kindur, og hann er með þetta hráa og grófa útlit, hefur þennan aukaþráð í sér. En mitt „mission“ er að kenna Dönum að vera í íslenska lopanum, því hann hættir að stinga eftir smá notkun. Svo ég vil endilega fá fólk til að fara í lopann tvisvar þrisvar og finna hvernig lopinn vex við mann og hættir að stinga.“ Halla er hægt og rólega að nálgast takmark sitt því þegar íslensk ull er rædd í Danmörku þá er nafn Höllu Ben mjög oft sett í samhengi við hana. „Ég hef verið mjög dugleg á netinu, bæði með blogg og facebókar-síðu svo tek ég þátt í umræðuvefjum sem tengjast prjónaskap. Ég finn fyrir miklum meðbyr og hef farið í viðtöl og blandast inn í menningartengd verkefni til að kynna íslensku ullina. Við
vorum með kynningu á íslensku handprjóni og ullinni hér fyrir tveimur árum og það var fullt út úr dyrum svo áhuginn er svo sannarlega til staðar,“ segir Halla sem er orðin hálfgerður sendiherra íslensku ullarinnar í Danaveldi.
Fáránlegt prjónanörd
Í september heldur Halla utan um stóran prjónaviðburð í Menningarhúsi Íslendinga, Grænlendinga og Færeyinga í Kaupmannahöfn til að kynna íslenska lopann. „Það verða engar unnar vörur til sýnis heldur allt sem tengist prjónaskapnum sjálfum. Það kemur stór hópur frá Íslandi en enn er pláss fyrir fleiri þátttakendur. Ég veit að þetta á eftir að vera vel heppnað því það er ótrúlegur áhugi fyrir Íslandi hér. Dönum finnst allt svo fallegt frá Íslandi, hvort sem það er fólkið, vörurnar, maturinn eða landið. Það er allavega mín upplifun.“ Halla stefnir á að koma heim eftir Danmerkurævintýrið en vill þó helst ljúka því verkefni að koma Dönum í íslenska lopann fyrst. „Ég er reyndar líka með annað „mission“ hér. Ég er ein af þeim sem er alltaf með prjóna á mér svo fólk hérna fór að spyrja mig út í íslensku peysuna sem Sara Lund í vinsælu sjónvarpsseríunni „Forbrydelsen“, eða „Glæpnum“, var alltaf í. Peysan var alltaf kölluð „Islenderen“ og það fór óstjórnlega í taugarnar á mér því hún er alls ekki íslensk heldur færeysk. Allar þessar munstruðu peysur sem eru færeyskar að uppruna eru alltaf kallaðar „Islenderen“. Þetta gerist vegna þess að upp úr 1800 fara þessar færeysku peysur að koma til Danmerkur, en í gegnum Ísland. Ég skrifaði smá pistil um þetta sem ferðaðist víða á netinu svo núna þegar íslenska peysan er nefnd er alltaf vitnað í þessa grein. Svo þetta „mission“ mitt er að takast. Ég er náttúrlega bara alveg fáránlegt prjónanörd.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
25
aFs lát tur Fjölbreytt úrval aF hurðum, Framhliðum, klæðningum og einingum, geFa þér endalausa möguleika á að setja saman þitt eigið rými.
ð o b l i t r a m u S t t i e lum h l ö F a r Sjó2ð u tt lÍ ú j t ú 5% aFslá m u ng tti é r n n i s ú eldh
friform.is Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • Opið: Mán. - fim. kl. 09-18 / Fös. 9-17 - Lokað á laugardögum í sumar
Þetta er fyrsta peysan sem Halla hannaði í samstarfi við Anne Sofie Madsen. Halla leggur mikla áherslu á að vinna alltaf með íslenskan lopa.
„Drift Jumper“ peysan er líka hönnuð fyrir Anne Sofie Madsen. Halla segir það vera ótrúlega upplifun að sjá heimsfræga ljósmyndara mynda verkin sín á tískupöllunum.
Hér klæðast Halla og elsta dóttir hennar „Rótinni“, en það er kragi úr íslenskri ull og sjálflýsandi nælonþræði sem gerir það að verkum að kraginn glóir í myrkri. Kraginn fæst í Kraum.
20
viðtal
Helgin 4.-6. júlí 2014
Bjó til hjólreiðamenningu á Íslandi David Robertson er fertugur Englendingur sem býr á Íslandi. Hans saga er eins og margra erlendra íbúa landsins. Kynntist íslenskri stúlku og endaði í Reykjavík. Hann ætlaði sér ungur að verða atvinnuhlaupari og hafði alla burði til þess og var farinn að keppa fyrir Englands hönd sem unglingur. Svo ætlaði hann sér að verða arkitekt en endaði sem reiðhjólaverslunareigandi í Reykjavík. Margir segja David ábyrgan að hluta fyrir þeirri miklu reiðhjólamenningu sem náð hefur fótfestu á Íslandi. David í Kríu vonar að fleiri Íslendingar byrji að hjóla og hugsi um hjólreiðar eins og hverja aðra íþrótt. Hann var á dögunum kjörinn formaður nýs Hjólreiðasambands Íslands.
D
avid Robertson byrjar spjallið á því að spyrja hvort það verði ekki klippt út ef hann fer að bulla eitthvað. Þegar hann var ungur þá keppti hann í hlaupum fyrir Englands hönd og fór þá stundum í viðtöl sem hann var aldrei neitt sérstaklega góður í. „Ég er alinn upp í Kent sem er lítil borg í suðaustur Englandi. Ég ætlaði að verða hlaupari, eins og ég segi, en þegar ég var um 23 ára þá meiddist ég illa, sem varð til þess að ég hætti að hlaupa. Þá fluttist ég til London og fór að búa þar, sem er nánast full vinna. Fór að vinna sem arkitekt þar, eða sem aðstoðarmaður arkitekta þar sem ég er ekki lærður slíkur. Ég lærði tækniteiknun sem nýtist vel í starfi arkitekta, ég vann við það í um það bil tíu ár í London.“ En af hverju Ísland? hvernig kom það til? „Konan mín er íslensk. Við hittumst á Íslandi. Vinkona mín hafði flutt hingað og ég kom að heimsækja hana. Ég hafði heimsótt Ísland nokkrum sinnum áður en ég flutti hingað. Í einni heimsókninni kynntist ég konunni minni, Sveinbjörgu Pétursdóttur viðskiptafræðingi og ég ákvað að flytja bara hingað. Stofan sem ég hafði verið að vinna fyrir í London fór á hausinn, ég var búinn að kaupa hús með systur minni þar og það er dýrt að búa í London svo ég flutti bara til Reykjavíkur. Það var einhvernveginn mjög auðveld ákvörðun. Mig hafði alltaf langað til þess að búa í Skandinavíu, ég hef hrifist af skandinavískum lífsstíl og þessari þunnu línu milli stórborgar og náttúru. Þetta small einhvernveginn allt saman. London er ekki auðveld borg að búa í og í rauninni ekki hægt að hafa það gott þar nema þéna allverulega. Reykjavík er töluvert auðveldari á allan hátt.“
Stofnaði hjólreiðaverkstæði í kjölfar hruns
„Þegar ég kem til Íslands vann ég stuttlega hjá arkitektastofu og einnig sem ljósmyndari. Ég flutti hingað á röngum tíma til þess að verða arkitekt, stuttu eftir hrun svo hjólreiðarnar komu snemma inn í myndina. Ég ætlaði mér alltaf að gera eitthvað hjólatengt og ef ég hefði ekki farið út í hlaupin ungur þá hefði ég örugglega valið hjólið. Svo það var ekki tilviljun ein að ég skyldi fara út í það þegar ég kom til Íslands. Þegar hrunið skall á höfðum við eignast eldri son okkar svo ég fór í fæðingarorlof og hugsaði
vel um það sem mig langaði að gera. Þegar orlofið var búið þá stofnaði ég fyrstu vinnustofuna undir nafninu Kría.“
Stefndi á ólympíuleika
David ætlaði sér alltaf á ólympíuleika til þess að keppa fyrir sína þjóð. „Ég á ennþá met á Englandi sem hafa ekki verið slegin, sem er mjög ánægjulegt 20 árum síðar. Í húsakynnum hlaupasambands Stóra-Bretlands eru myndir uppi á vegg af þeim sem eiga metin í öllum vegalengdum sem keppt er í. Hlaupagoðsögnin Steve Ovett á metið í öllum greinunum nema einni.“ Þar er mynd af okkar manni, sem á ennþá unglingametið í 1500 metrum sem er 3:40:09, sem í dag kæmi honum á ólympíuleika. „Ég var ágætur,“ segir David og glottir. „Ég fór á stuttum tíma úr því að verða 5. besti í Kent yfir í það að verða 5. besti á Englandi. Þá áttaði ég mig á því að þetta ætti vel við mig. Ég vann mikið af mótum og keppti fyrir Englands hönd, bæði á heimsmeistaramótum og Evrópumótum frá 15 ára til 23 ára aldurs. Takmarkið voru ólympíuleikar en einu sinni sem ég var að kæla mig niður eftir hlaup þá meiddist ég. Ég keppti í þrjú ár eftir að ég meiddist en fannst alltaf eins og ég væri að hlaupa á annarri löppinni, svo ég hætti.“
Þeir sem hjóluðu voru álitnir skrýtnir
„Mér líður vel á Íslandi. Ég á tvo syni, 6 ára og svo einn sem fæddist í maí. Þegar ég kom hingað langaði mig að gera eitthvað hjólatengt því landið býður svo mikið upp á það. Ég hafði selt systur minni minn helming í húsinu sem við keyptum svo þegar ég kom hingað þurfti ég ekki að finna vinnu strax. Hafði smá svigrúm til þess að líta í kringum mig og hugsa næsta skref. Ég byrjaði á því að opna vinnustofu þar sem ég tók gömul hjól hjá fólki og gerði þau upp sem ný. Styrkti þau og gerði þau flott. Þetta spurðist frekar fljótt út sökum þess að Dr. Gunni skrifaði grein um mig og vinnustofuna. Í dag geri ég ekki upp hjól. Kría er verslun með ný hjól. Ég er umboðsaðili fyrir hjól sem heita Specialized, og koma frá Bandaríkjunum.“ Á Íslandi er mikil gróska í reiðhjólamenningu og margir sem segja það hafa byrjað með tilkomu David og hans áhuga á að gera reiðhjól aftur móðins. „Það er notalegt að heyra það, við
„Ég var ágætur,“ segir David og glottir. „Ég fór á stuttum tíma úr því að verða 5. besti í Kent yfir í það að verða 5. besti í Englandi og þá áttaði ég mig á því að þetta ætti vel við mig.“
Verið velkomin í heimsókn í sumar!
Orkuforðinn okkar
Kárahnjúkastífla: Leiðsögumaður tekur á móti gestum alla miðvikudaga og laugardaga kl. 14-17.
Vatnsaflsstöðvar nota fallþunga vatns til að knýja hverfla sem vinna rafmagn. Úrkomu og leysingavatni af jöklum landsins er safnað í uppistöðulón, sem flest eru á hálendinu. Miðlunarlónin eru góð geymsla fyrir raforku og gera kleift að vinna rafmagn jafnt og þétt allt árið.
Vindmyllur á Hafinu: Starfsfólk tekur á móti gestum alla laugardaga í júlí kl. 13-17.
Búrfellsstöð: Gagnvirk orkusýning er opin alla daga kl. 10-17.
Kröflustöð: Jarðvarmasýning er opin alla daga kl. 10-17. www.landsvirkjun.is/heimsoknir
höfum örugglega hvatt marga til þess en það er margt sem hjálpar. Hrunið, áhugi fólks á hreyfingu, útivist, sparnaðarhugsun og græn vitund. Hjólreiðar sameina þetta allt og enn fleiri tileinka sér þennan ferðamáta, og lífsstíl. Hjólreiðar eru vissulega lífsstíll. Við höfum svo komið með hjólin og boðið upp á marga möguleika í þeim. Það var ekki hjólreiðarmenning hér þegar ég flutti til landsins. Þeir sem hjóluðu voru álitnir skrýtnir, og kannski einhverjir sem telja hjólreiðamenn skrýtna enn í dag. Við erum bara svo miklu fleiri en áður. Svo er þetta orðið svolítið töff og kúl og það hjálpar til. Núna eru til hjól fyrir allar gerðir fólks, ekki bara þá sem eru á fjallahjólum, eins og var hér áður.“
Fljótandi þvottaefni frá Ariel fylgir með öllum Siemens þvottavélum.
Viðurkenning fyrir íþróttina
Nýlega var stofnað Hjólreiðasamband Íslands innan vébanda ÍSÍ og er David nýkjörinn formaður sambandsins. „Það er frábært fyrir íþróttina að komast undir ákveðinn hatt. Ég leiddi nefndina sem fékk þessu framgengt og við höfum barist lengi fyrir þessu. Íþróttin þurfti þessa viðurkenningu og þeir hjólreiðamenn sem taka þessu hvað alvarlegast.“ Hvað þýðir þetta fyrir íþróttina? „Þetta þýðir það að við erum núna orðin hluti af alþjóðsamtökum hjólreiðamanna og getum farið að keppa í íþróttinni á erlendum vettvangi. Áður var það ekki hægt sökum þess að vera ekki partur af alþjóðahreyfingunni. Það er ekki hægt að keppa á mótum erlendis án þess að vera með númer frá Íþróttahreyfingunni, þetta er stórt skref. Markmiðin okkar eru nokkur en aðallega það að fá fleiri til þess að hjóla, og þá sérstaklega ungu kynslóðina. Fá ungt fólk til þess að líta á hjólreiðar ekki bara sem ferðamáta heldur líka íþrótt sem hægt er að æfa eins og fótbolta eða sund. Ísland býður hreinlega upp á það, hér er svo auðvelt að hjóla hvort sem það eru fjallahjólreiðar eða langar vegalengdir. Það mun taka tíma en það er verðugt markmið.“
Hleypur ekki mikið í dag
„Ég keppti mikið í 1500 og 3000 metra hlaupum og lengra. Ég hleyp ekki mikið í dag en ætla í hálf maraþonið í ágúst en þar við situr í rauninni. Ég hef ekki mikinn tíma þessa dagana. Búðin gengur vel og ég var að eignast mitt annað barn núna í maí.“ Reiðhjólaverslunin K ría er á Grandagarði 7 í Reykjavík og David er þar ásamt starfsfólki sínu og aðstoðar fólk við allt sem viðkemur hjólum, hvort sem það eru byrjendur eða lengra komnir.
Ný Siemens þvottavél
- með öllum þeim eiginleikum sem menn þurfa í dagsins önn.
www.sminor.is
Ný 7 kg þvottavél með íslensku stjórnborði. Hámarksvinduhraði: 1400 sn./mín. Orkuflokkur A+++. Tromlan („waveDrum”) fer einstaklega vel með þvottinn. 15 mín. hraðþvottakerfi. Við hönnun vélarinnar hefur verið leitast við að gera hana mjög stöðuga og hljóðláta („antiVibration Design”).
Hraðkerfi 15
anti-vibration Design
7 kg Tekur mest
Orkuflokkur
Við leggjum áherslu á hágæða vörur og fyrsta flokks þjónustu á góðu verði.
Kynningarverð:
119.900 kr. stgr. Þvottavél, WM 14K267DN
Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
Hálslón - 2100 Gl. *Vatnsmagn í miðlunarlónum er mælt í gígalítrum (milljörðum lítra).
Hálslón er vatnsmesta lón landsins. Þegar lónið fyllist síðsumars er vatni veitt um yfirfall sem steypist í um 100 metra háum fossi, Hverfanda, niður í Hafrahvammagljúfur. Þórisvatn - 1400 Gl.
Blöndulón - 412 Gl. Hágöngulón - 320 Gl. Krókslón - 140 Gl.
Sultartangalón 109 Gl. • Kelduárlón 60 Gl. • Hrauneyjalón 33 Gl. • Sporðöldulón 25 Gl. • Gilsárlón 20 Gl. • Bjarnalón 5 Gl. • Ufsar– og Vatnsfellslón 3 Gl.
a Ný uppsker páni frá S 1.998 kr/kg
NÝ UPPSKERA AF ÍSLENSKUM KARTÖFLUM!
verð áður 2.499
Kirsuber í lausu
399 kr/kg
verð áður 499
Flatar ferskjur
399 kr/pk
699 kr/kg
Nektarínur, 1 kg
verð áður 1.099
399 kr/kg
verð áður 499
Íslenskar papríkur
Plómur
ðtegundir g a r b r a j ý N
aup Nýtt í Hagk
199 kr/stk verð áður 244
May Better snakk
Powerade
Tortillaflögur með spíruðu heilkorni og fræjum.
Kraftur með hverjum sopa.
Lífrænt! Lye Cross Farm
Lífrænir Cheddar ostar.
TILBOÐ
10%
199 kr/stk
Gildir til 6. júlí á meðan birgðir endast.
verð áður 239
afsláttur á kassa
Sport Lunch
Nascafé Gold
Eftir hádegismatinn.
Fljótlegt og þægilegt.
Thermos
Brúsar og glös í ferðalagið.
EKTA ÍTALSKUR GELATÓ 598 kr/stk verð áður 899
Beint frá Ít alíu!
TILBOÐ
25% afsláttur á kassa
ÚRBEINUÐ KJÚKLINGALÆRI
1.874 kr/pk
Að hætti Hrefnu Rósu Sætran
verð áður 2.498
SÍTRÓNUKJÚKLINGALÆRI, ÚRBEINUÐ 150 ml ólífuolía 80 ml nýkreistur sítrónusafi 4 msk agave síróp 4 stk hvítlauksrif 1 msk rósmarín þurrkað 2 stk lárviðarlauf
400 g úrbeinuð kjúklingalæri salt pipar 2 stk sítrónur til að grilla smá sykur
Blandið saman ólífuolíunni, sítrónusafanum og agave sírópinu. Skrælið hvítlaukinn og rífið hann út í. Bætið einnig lárviðarlaufunum saman við. Marinerið kjúklingalærin upp úr leginum í 2-4 klst. Grillið
TILBOÐ
FYRIR 4
lærin í 8 mínútur á skinnhliðinni. Snúið þeim svo við og grillið í aðrar 8 mín. Skerið sítrónurnar í tvennt, penslið með ólífuolíu og dýfið þeim í smá sykur, Grillið þær í 5 mínútur eða þar til sykurinn hefur karamellast.
TILBOÐ
30%
TILBOÐ
25%
30%
afsláttur á kassa
afsláttur á kassa
afsláttur á kassa
LEMONGRAS KALKÚNASNEIÐAR
NAUTA PIPARSTEIK
LAMBALÆRISSNEIÐAR
verð áður 2.099
verð áður 3.799
verð áður 3.599
1.469 kr/kg
2.659 kr/kg
TILBOÐ
30%
2.699 kr/kg
TILBOÐ
25% afsláttur á kassa
afsláttur á kassa
HAMBORGARAR 2X140 gr
449 kr/pk
verð áður 599
REYKTAR GRÍSAKÓTILETTUR
2X170 gr
599 kr/pk
1.609 kr/kg
verð áður 799
verð áður 2.299
Jensen´s
Jensen´s
- þarf aðeins að hita í ofni eða á grilli
- búðu til einstaka grísasamloku!
BBQ svínarif
Pulled Pork
24
fótbolti
Helgin 4.-6. júlí 2014
Stjörnurnar sem hafa skarað fram úr Leikar eru farnir að æsast á HM í knattspyrnu og í dag hefjast átta liða úrslitin. Knattspyrnuunnendur virðast sammála um að mótið sé búið að vera frábært til þessa; nóg af mörkum, framlengingum, spennu og stórleikjum markmanna. Fréttatíminn fór yfir mótið og hefur valið úrvalslið þeirra bestu fram til þessa. Valið var erfitt sem sést vel á því að Neymar komst ekki í byrjunarliðið.
Tim Howard Land: Bandaríkin Staða: Varnarmaður
E
ins og svo margir markmenn virðist Tim Howard verða betri með hverju árinu sem líður. Margir markmenn hafa staðið sig frábærlega á mótinu (Ochoha, Navas og Neuer til að mynda) en Howard tekur byrjunarliðssætið fyrir frammistöðu sína gegn Belgíu. Þar varði hann fimmtán skot og hélt sínum mönnum inni í leiknum. Frábær leiðtogi í skemmtilegu liði Jürgens Klinsmann.
Thiago Silva
Daley Blind
Land: Brasilía Staða: Varnarmaður
Land: Holland Staða: Varnarmaður
B
rassarnir hafa ekki eignast marga nýja aðdáendur á heimavelli; það hefur vantað allan samba-takt í þá. Fyrirliðinn hefur þó staðið fyrir sínu og hefur tryggt að enn er tími til að breyta um takt og fara að spila eins og Brasilía á að gera.
Mario Yepes Land: Kólumbía Staða: Varnarmaður
E
inn af ungu leikmönnunum sem vakið hafa athygli hjá Hollandi. Blind leikur jafnan sem miðjumaður en hefur staðið sig fanta vel vinstra megin í vörninni og þar sem þörf hefur verið á. Hann lagði upp eftirminnilegt mark Robins van Persie gegn Spáni.
Á
Yepes sannast að aldur þarf ekki að vera nein fyrirstaða á stóra sviðinu. Hann er 38 ára og hefur leitt frábært lið Kólumbíumanna. Það taka allir eftir mörkunum sem James og félagar skora en Yepes og félagar hafa til þessa aðeins fengið á sig tvö mörk.
Luiz Gustavo Land: Brasilía Staða: Miðjumaður
Juan Cuadrado Land: Kólumbía Staða: Miðjumaður
F
ljótur og leikinn kantmaður sem hefur lagt upp flest mörk allra í keppninni, fjögur talsins, auk þess að skora eitt sjálfur.
H
efur verið í svipuðu hlutverki hjá Brössum og Gilberto Silva var árið 2002, að brjóta niður sóknir mótherjanna fyrir framan varnarmennina. Hann er þó flottur spilari eins og hann hefur sannað í þýska boltanum en það fer ekki mikið fyrir því í leik Brassanna á HM. Verður í banni gegn Kólumbíu og það gæti sett strik í reikninginn.
Toni Kroos Land: Þýskaland Staða: Miðjumaður
K
roos er í raun bara einn af ellefu hlutum í vel smurðri vél en hann hefur bundið miðjuna saman og tengt við sóknina. Kroos á flestar heppnaðar sendingar allra á mótinu, 360 talsins. Alls hafa 91 prósent sendinga skilað sér á réttan stað.
James Rodriguez Land: Kólumbía Staða: Miðjumaður
E
instaklega hæfileikaríkur leikmaður sem hefur komið mörgum á óvart. Hann er markahæstur á mótinu og hefur tekið við sem leiðtogi Kólumbíu eftir að Falcao meiddist. James er frábær sendingamaður og hefur einstakt lag á hraðabreytingum.
Arjen Robben
Thomas Müller
Land: Holland Staða: Sóknarmaður
Land: Þýskaland Staða: Sóknarmaður
B
M
esti leikmaður mótsins til þessa, ásamt hinum kólumbíska James. Það vita allir að Robben leitar inn á völlinn með sinn eitraða vinstri fót en það er bara ekki hægt að stoppa hann þegar hann er í ham. Robben er í besta formi lífs síns.
Lionel Messi Land: Argentína Staða: Sóknarmaður
H
efur verið valinn maður leiksins í öllum fjórum leikjum Argentínumanna á mótinu. Það á enginn roð í hann í því formi. Stóra spurningin er hvort liðsfélagar hans stígi upp og hjálpi honum að sækja heimsmeistaratitilinn eftirsótta.
üller hefur ekki náð að fylgja eftir ótrúlegri byrjun sinni á mótinu en hann er langt í frá hættur og hefði getað sett nokkur mörk á móti Alsír. Hann verður í vígahug gegn Frökkum.
NÁÐU
ÁRANGRI MEÐ INTERSPORT!
% 5 2
AF R U T T AFSLÁ NIKE ÖLLUM LUM BO A R R E H
5.490
7.490 NIKE PRO GFX CAPRI
NIKE PRO TANK
DRI FIT þröngar hnésíðar buxur. Litur: Bleikar. Barnastærðir.
Hlýrabolur úr DRI FIT efni sem heldur svita frá líkamanum. Litir: Orange, bleikur. Barnastærðir.
3.990 ) rð: 4.490 (Fullt ve
5.490
NÝ G AF N I D N E S NIKE FREE 5.0
Hlaupaskór sem bæði styrkir og verndar fætur. Margir litir. Dömu- og herrastærðir.
EE R F E K I N
19.990
9.990
) rð: 6.990 (Fullt ve
12.990 NIKE HYPERCOOL BRA
Æfingatoppur úr DRI FIT efni. Litir: Bleikur, orange, fjólublár. Barnastærðir.
NIKE LEGEND CAPRI
HUMMEL STADIL JR
HUMMEL SLIM STADIL HIGH
DRI FIT þröngar hnésíðar buxur. Litur: Svartar. Barnastærðir.
Flottir götuskór. Litir: Bleikir, svartir, bláir, grænir. Barnastærðir.
Flottir götuskór. Litur: Svartir. Dömu- og herrastærðir
EXPO • www.expo.is
Borgaðu vaxtalaust innan 14 daga eða með raðgreiðslum í verslun Intersport á Bíldshöfda INTERSPORT AKUREYRI / SÍMI 460 4890 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16. INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA / SÍMI 585 7220 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 18. SUN. 13 - 17. INTERSPORT SELFOSSI / SÍMI 480 4611 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16.
26
viðtal
Helgin 4.-6. júlí 2014
Anna Christina Rosenberg með syni sínum Berki Thór. Ljósmyndir/Hari
Átti ekki að geta orðið ólétt Þar sem hún stóð í um 4000 metra hæð, efst í hlíðum gljúfursins Tiger Leaping Gorge í Kína og horfði yfir landið, hafði hún aldrei séð neitt fegurra. Allt var sveipað grænum lit og hrísökrum svo langt sem augað eygði. Tiger Leaping Gorge er eitt af dýpstu gljúfrum veraldar en hefur þann kost umfram Grand Canyon í Bandaríkjunum, að staðurinn er ósnortinn af túrisma. Anna Christina Rosenberg náði upp á topp án vandkvæða, enda hefur hún klifið erfiðari hjalla. Sem unglingur stríddi hún við bráðahvítblæði og missti tvo kæra vini sem lágu með henni á spítalanum. Í skoðun eftir krabbameinsmeðferðina fannst nýtt æxli – sem reynist við nánari skoðun vera barn en það var talið útilokað að Anna Christina gæti átt barn. Börkur Thór, sonur Önnu, er nú tæplega 18 ára. Í Kína slapp hún lífs úr gassprengingu og lifði líka af botnlangauppskurð á skítugu sjúkrahúsi þar sem allir saumar sprungu.
Þ
etta var ótrúleg lífsreynsla,” segir Anna Christina Rosenberg um upplifunina í hlíðum Tiger Leaping Gorge. Við sváfum við rætur fjallsins, fengum morgunverð hjá gamalli konu og byrjuðum að klífa klukkan sjö að morgni til að ná á fyrstu stöð fyrir myrkur. Þetta er svipað því að klífa Grand Canyon nema að þarna er allt grænt og í hrísökrum. Þegar við höfðum klifið um 2000 metra, komum upp á fyrstu stöð þar sem reist voru hús fyrir klifurfólk og þar fengum við að skola af okkur, borðuðum og sofnuðum á svipstundu. Þarna var svefninn alsæla! Þessir fyrstu 2000 metrar þykja erfiðastir því þeir „vegir“ eru svo hlykkjóttir og því reyndist ferðin eftir þá einföld, upp í 4000 metra. Ég held ég muni aldrei sjá aðra eins fegurð aftur.“ En til Kína var Anna Christina ekki eingöngu komin til að fara í fjallaklifur, heldur var hún þar í námi og bjó í tvö ár í borginni Kunming í Yunnan héraði í Suð-Vestur Kína. Með henni hluta tímans var Börkur Thór, sonur hennar, þá 12 ára. Anna Christina fór á undan syninum til að finna íbúð til leigu og hafa allt tilbúið þegar hann kæmi. Hún var fljót að kynnast fólki, jafnt Kínverjum sem erlendum háskólanemum, og líklega varð það henni til lífs að það kvöld sem hún ætlaði að elda í fyrsta skipti á fínu eldavélinni í íbúðinni, var hún að tala við einn vinanna í símann.
Reykt á sjúkrastofunni og matreitt á prímus „Það varð þessi gríðarlega gassprenging í vélinni, ég þeyttist út í horn og eldhúsið skíðlogaði,“ segir hún. „Þessi vinur minn var fljótur að hringja á slökkvilið og sjúkrabíl þegar hann heyrði sprenginguna gegnum símann. Ég var með krónískan höfuðverk í hálfan mánuð eftir þetta, ég hafði fengið gaseitrun og æðar í nefinu höfðu sprungið. Ég mætti hálfum mánuði of seint í skólann þar sem ég ætlaði að nema kínversku og var búin að vera í viku í skólanum þegar botnlanginn í mér sprakk næstum. Þetta virtist því ekki mjög gæfusöm byrjun á lífinu í Kína, en ég sé það núna að það var bara betra að taka allan pakkann strax, því ég átti eftir að upplifa svo margt með Berki, syni mínum, þegar hann kom. Þar sem enginn tími gafst til að fara með mig á alþjóða sjúkrahús, var ég send á spítala í Kunming. Læknirinn hafði aldrei gert aðgerð á Vesturlandabúa fyrr svo það þurfti að borga honum undir borðið. Fyrst var ég sett á pínulitla sjúkrastofu. Þar voru fjögur rúm og hjúkrunarfræðingarnir gerðu ekkert nema það væri læknisfræðilega tengt svo sjúklingarnir þurftu að hafa einhvern úr fjölskyldunni til að vera hjá sér, gefa þeim vatn og mat. Það voru allir með einhverja fjölskyldumeðlimi með sér og úti í einu horninu sat maður með prímus að elda og fjórir aðrir að reykja sígarettur. Þetta var
eins og í bíómynd, allt alveg ofboðslega skítugt og blóðblettir hér og þar. Þegar ég kom úr svæfingunni voru þrír vinir mínir úr skólanum komnir og þegar við komum að stofunni sem ég hafði verið á, er okkur sagt að við eigum að fara í aðra byggingu. Mér var skellt á hjólaborð og vinir mínir þurftu að rúlla mér yfir í moldarstæði og rúmið hossaðist svo mikið að ég æpti af verkjum. Þegar við vorum komin inn í hinn hluta spítalans segir Kínverjinn að við eigum að fara upp á þriðju hæð. Strákarnir spurðu hvar lyftan væri. „Engin lyfta, engin lyfta, þið hjálpa að bera.“ Þeir báru mig upp þrjár hæðir en borðið komst ekki gegnum dyragættir svo það þurfti að leggja mig á lak á gólfinu, vefja mér inn eins og pakka og rúlla mér þannig gegnum dyragættir. Allir saumarnir sprungu og það gleymdist að setja þvaglegg. Aumingja yngsti strákurinn, vinur minn, var alveg í áfalli, hann hafði aldrei séð annað eins. Ég lærði fyrstu nóttina að þarna tæmir starfsfólk ekki þvagpoka sjúklinga. Ég skreið fram á eitthvert almenningssalerni, sem var bara hola ofan í jörðina og tæmdi þvagpokann. Nokkrum vikum eftir þetta fékk ég matareitrun og var send á alþjóðlegt sjúkrahús og það var eins og að tékka inn á fimm stjörnu hótel. Risastórt herbergi með sjónvarpi og öllu, séð um allt og hugsað afar vel um sjúklingana og þar fékk ég sko matseðil til að velja af hvað ég vildi borða!.“
Læknarnir mínir, Guðmundur og Jón R., fréttu af fæðingunni þar sem þeir voru á vakt, og komu í læknasloppunum yfir á Kvennadeild og báðu um að fá sjá Önnuson. Hjúkrunarfræðingnum brá svolítið að sjá tvo lækna mætta og spurði hvort eitthvað væri að barninu. „Nei, nei, við erum nú bara svona pínu afarnir!“
En sjúkrasaga Önnu í Kína var síður en svo búin. Hún datt illa og brákaði kinnbein, en þessar veikindasögur mega sín lítils í samanburði við gleðina að vera í Kína. „Ég á bara góðar minningarnar frá Kínadvölinni,“ segir hún. „Börkur sonur minn og ég vorum dugleg að pakka niður í bakpoka, hoppa upp í rútu og út einhvers staðar þar sem okkur leist vel á okkur. Við eignuðumst fljótt okkar eftirlætis þorp sem heitir Dali. Þar er allt gamalt, engar nýbyggingar. Þetta er staður sem mig dreymir um að heimsækja aftur. Á ótrúlega mörgum stöðum var fegurðin ólýsanleg og ég eignaðist svo frábæra vini. Það gerðist svo margt stórkostlegt á þessum stutta tíma. Ég kynntist Kínverjum, Kóreubúum og fólki frá Víet Nam auk erlendu nemanna sem voru þarna í námi. Ég lærði kínversku þannig að ég get bjargað mér að tala málið ef ég þarf, lærði að skrautskrifa kínverskt letur og allt um temenninguna.
Kennari við landbúnaðarháskóla í Kunming
Börkur sonur Önnu sat ekki auðum höndum. Auk þess sem hann þeyttist um allt á vespu, 12 ára gamall, gerði hann sér lítið fyrir og stofnaði fyrirtæki sem bauð útlendingum að fara út að ganga með hundana þeirra. Það var einmitt á einni slíkri göngu sem hann settist niður á kaffihúsi og fór að spjalla við breskan mann sem þar sat. Sá sagði Berki að hann kenndi ensku við landbúnaðarháskólann, en vantaði í raun annan kennara. Börkur var ekki lengi að bjóða fram aðstoð mömmu sinnar: „Mamma mín er örugglega til í þetta. Hér er símanúmerið hennar, þú hringir bara.“ Og þannig varð Anna Christina orðin enskukennari við landbúnaðarháskóla!
Engin jólagjöf
En frá Kína yfir í bernskuna. Anna Christina fæddist í Danmörku og bjó þar í sex ár. Þaðan flutti fjölskyldan til Grænlands í tvö ár en þá fluttu hún og mamma hennar aftur til Danmerkur Framhald á næstu opnu
28
viðtal
þar sem foreldrar hennar voru að skilja. Móðir hennar er Bryndís Torfadóttir, framkvæmdastjóri SAS á Íslandi. Anna Christina á hálfbróðurinn Jónas Hagan Guðmundsson, sem er átta árum eldri en hún. „Þegar við komum til Íslands talaði ég ekki stakt orð í íslensku því pabbi var mjög strangur og sú regla gilti á heimilinu að þar var bara töluð danska. Ég hef aldrei verið feimin eða lokuð og rétt eftir að viði fluttum heim eignaðist ég mjög góðar vinkonur, Siggu og Möggu. Ég kunni ekki að fallbeygja nafnið Magga og mömmu varð nú svolítið um þegar ég kom heim og spurði hvort ég mætti gista hjá Magga í nótt! Við komum heim í desember 1987 og að sjálfsögðu fór ég á aðfangadag að lesa á miðana á pökkunum og sá að það var enginn pakki til mín. Ég varð mjög döpur og þegar mamma spurði hvort ég vildi ekki opna einn pakka fyrir matinn sagði ég mjög sorgmædd að það væri enginn pakki til mín. Mamma sagði að ég ætti nú alla pakkana undir trénu og skildi ekki hvað ég var að meina. Þá voru pakkarnir náttúrlega merktir „Til Önnu“. Ég vissi ekkert hver Önnu var!“
Greindist með bráðahvítblæði 12 ára
„Þegar ég var tólf ára fór ég að fá útbrot. Ég var með sítt ljóst hár og var alltaf að krulla það með járni eða heitum rúllum og mamma hélt að ég hefði brennt mig. Svo fóru sárin að koma á hendurnar og í andlitið og mamma fór með mig til læknis sem gaf mér hydrocortisone krem. Mamma var eitthvað voðalega ósátt við þetta og krafðist þess að það
Helgin 4.-6. júlí 2014
yrði tekin af mér blóðprufa. Eftir hana vildi læknirinn taka mergsýni og ég var lögð inn. Mamma var á leið til Brasilíu svo vinkonur hennar voru hjá mér á spítalanum. Ég var svæfð þegar þeir tóku mergsýnið og þegar ég vaknaði var mamma komin aftur. Svo liðu nokkrir dagar og allt í einu var voru mínir nánustu komnir frá þremur löndum. Ég er náttúrlega enginn hálfviti og vissi auðvitað að það væri eitthvað að. Mér var sagt hvaða sjúkdómur þetta væri, útskýrt mjög vel og sett upp bók fyrir tveggja ára meðferð. Þetta reyndist vera bráðahvítblæði. Ég vissi samt ekki hvað þetta þýddi í raun þar sem ég var bara 12 ára. Ég var með yndislegustu lækna í heimi, Jón R. Kristinsson og Guðmund Jónmundsson. Ég ber meiri virðingu fyrir þeim og elska þá meira en alla aðra, en það vantaði samt að ég fengið svarið við: „Hvað nú?“ Þeir gerðu reyndar grín að mér til að byrja með og ég var örugglega erfiðasti sjúklingur sem þeir höfðu verið með. Ég spurði að öllu: Hvað heitir þetta lyf, hvað gerir það, eru einhverjar aukaverkanir?“
Tekist á við sjúkdóminn einn dag í einu
„Í fyrstu var þetta þannig að ég kom á morgnana, fékk krabbameinslyf, fór heim og í skólann. Mamma reyndi eins og hægt var að leyfa mér að vera sem mest heima. Svo komu aðrir tímar þar sem kemur það sem kallast „merg depression“ – mergbilun. Þá þurfti ég að vera í einangrun, kyrrsett á spítalanum þar sem mergurinn hættir að framleiða hvít blóðkorn sem verja líkamann gegn veirum og sýklum. Það þurfti að stoppa
Plus-Plus kubbar í öllum stærðum og gerðum
Núna er ég að vinna við það sem mér finnst mjög skemmtilegt og mjög krefjandi, nýti mér hluta úr minni menntun þar sem ég lagði áherslu á „cultural differences“ sem ég hafði rannsakað bæði í BS námi og meistaranámi. lyfjameðferðina nokkrum sinnum. Við mæðgurnar ákváðum að takast á við sjúkdóminn dag frá degi. Mamma kom með málverk að heiman og hengdi á veggina. Það sem var mjög erfitt við að vera á spítalanum var að það var ekki gert ráð fyrir langlegusjúklingum. Það var erfitt að vera þar vikum eða mánuðum saman en margir hjúkrunarfræðingar tóku tillit til þess að leyfa mér að sofa út á morgnana. Það var mjög lítil afþreying. Deildin var opin gestum allan daginn og ég man þegar ég var í einangrun hvað það var erfitt. Einangrunarherbergið var fremst á deildinni en baðherbergið innst. Ég þurfti því alltaf að bíða langt fram eftir kvöldi til að komast í sturtu, það þurftu öll börnin að vera sofnuð og enginn utanaðkomandi á deildinni vegna smithættu.“ Eftir nokkurra mánaða lyfjagjafir þurfti Anna Christina að fara í geislameðferð á heila. Hún fékk fjörutíu geisla á heilann, en slíkri meðferð er nú hætt við bráðahvítblæði. „Í fyrsta skiptið var smíðað einhvers konar mót til að halda höfðinu á mér kyrru en þótt ég hafi verið með lokuð augu, sá ég bláa geisla og lyktin var viðbjóðsleg. Þetta var gert á morgnana og síðan fór ég heim með lyf svo ég gæti sofið allan daginn til að losna við höfuðverkinn. Það var svo margt við geislana sem kom ekki í ljós fyrr en nokkru seinna. Ég fór að sofa í 20 klukkutíma á sólarhring, sofnaði hvar sem ég var. Þetta voru aukaverkanir af geislunum og ég er enn að glíma við þær. Nú hefur komið í ljós að taugaendar í fótlegg hafa sennilega skemmst, en ég reyni að láta það ekki trufla daglegt líf mitt.“
Bjó á barnadeild og eignaðist góða vini
„Þegar ég var 14 ára bjó ég alveg á spítalanum þar sem ég var í næringarmeðferð. Á deildinni vorum við mjög fá á unglingsaldri. Það voru tveir sem ég kynntist vel, Óli Hjörtur og Fróði Finnsson. Fleiri vorum við ekki á svipuðum aldri á þessum tveimur, þremur árum sem ég lá inni. Óli Hjörtur dó meðan ég var í meðferð og það var mikil sorg. Hann var svo falleg sál. Ég átti mjög erfitt þegar Fróði dó. Þá var ég skiptinemi í Ástralíu og fannst erfitt að geta ekki fylgt honum. Óli var eins og stóri bróðir minn en Fróði besti vinur minn.“ Söknuðurinn var djúpur eins og lesa mátti í minningargrein um Fróða Finnsson sem Anna
Við þrjú, Óli Hjörtur, Fróði og ég trúðum á baráttuna.
Christina skrifaði, þá skiptinemi í Ástralíu. Hér er gripið niður í greinina: „Við þrjú trúðum á baráttuna, lífið, að njóta þess til fulls og miðla öðrum af okkar reynslu og hjálpa öðrum í sömu sporum. Við áttum margar góðar stundir saman, ég, þú og Óli, músíkölsku vinirnir mínir. Stundum var vart pláss á litlu stofunni minni uppi á barnadeild, þegar þið voruð þar báðir með gítarana, og sungið var og spilað og allir dropateljararnir og lyfjastandarnir tóku of mikið pláss. Í kvöld ætla ég niður á strönd og hlusta á öldugjálfrið, loka augunum og finna það breytast í tónlistina þína og Óla. Svo ætla ég að biðja vin minn, höfrunginn, að synda heim og skola tónunum upp í íslenska fjörugrjótið, um leið og ég bið vindana að blása tárin mín í burtu og sólina að senda ykkur bjart bros frá mér, í trúnni um daginn á morgun. Þið lifið áfram í hjarta mínu.“
Uppfinningasöm móðir
„Eitt atriði stendur alltaf upp úr hjá mér þegar ég hugsa til þess hvað mamma var sterk meðan ég lá þessa löngu mánuði á spítalanum. Einhverju sinni hafði ég ekki borðað í margar vikur og var með næringu í æð þegar ég reis allt í einu upp og sagði: „Mamma, ég gæti alveg hugsað mér humar!“ Hún rauk fram á gang, kom inn skömmu síðar og sagðist vera búin að redda þessu. Þá hafði hún hringt í Skúla, vin sinn á Hótel Holti, og allt í einu mætti þjónn, setti hvítan damaskdúk á borðið og humarinn fékk ég. Stelpan vildi humar og stelpan fékk humar! Guðmundur læknir hafði sagt við mömmu: „Ef stelpan vill rjúpu, þá ferð þú út og skýtur rjúpu!“
Skiptinemi í Ástralíu
Þegar Anna Christina var 16 ára sótti hún um að verða skiptinemi – eins langt frá Íslandi og í boði væri. Ástralía var svarið: „Ég held að mamma hafi – eins erfitt og það hlýtur að hafa verið fyrir hana –
fundið að við urðum að vera aðeins í sundur. Það voru náttúrlega engir farsímar eða tölvur þá, ég mátti hringja heim einu sinni í mánuði en fékk ekki brottfararleyfi nema með loforði um að ég fengi áfram krabbameinssprauturnar úti. Ég þurfti á breytingu að halda og mamma örugglega ekkert síður. Hún hafði verið vakin og sofin yfir mér í fjögur ár. Ég lenti ekki hjá góðri fjölskyldu til að byrja með en flutti svo til einstæðs föður sem átti dóttur á mínum aldri og eldri son. Konan hans hafði dáið 5 árum áður úr krabbameini svo hann þekkti til sjúkdómsins. Þessi maður var svona karlútgáfa af mömmu! Hann vann hjá flugfélagi, átti tvö börn, son og dóttur, alveg eins og mamma. Þarna hefði getað komið flugfélagahjónaband en því miður varð ekkert úr því!“
Við erum nú bara svona pínu afarnir
Eftir heimkomuna frá Ástralíu lá leiðin í MH, en þrátt fyrir að krabbameinsmeðferðinni væri lokið, lenti Anna Christina í ófyrirsjáanlegum veikindum. ,,Það var spurning hvort ónæmiskerfið væri orðið svona lélegt eða ég bara óheppin manneskja. Ég var orðin óskaplega vön því að ef ég fór í skoðun þá var sagt: ,,Já þessi skoðun kemur vel út ... en við fundum annað...“ Eitt af því sem fannst var nýtt æxli, en æxlið reyndist vera sonur minn Börkur sem nú er að verða 18 ára nemandi í MK. Læknarnir mínir, Guðmundur og Jón R., fréttu af fæðingunni þar sem þeir voru á vakt, og komu í læknasloppunum yfir á Kvennadeild og báðu um að fá sjá Önnuson. Hjúkrunarfræðingnum brá svolítið að sjá tvo lækna mætta og spurði hvort eitthvað væri að barninu. „Nei, nei, við erum nú bara svona pínu afarnir!“ Eitt af því sem var talið útilokað eftir meðferðina við bráðahvítblæðinu var að ég gæti eignast barn. Börkur er einmitt dæmi um að allt það sem maður hafði heyrt gekk sem betur fer ekki eftir.“
viðtal 29
Helgin 4.-6. júlí 2014
Menntun frá Tækniskólanum og HR
Eftir endurhæfingu á líkama og sál í Bretlandi þar sem móðir hennar bjó, fór Anna í Tækniskólann að læra tækniteiknun og lauk því námi með hæstu einkunn. „Kennarar hvöttu mig til að fara í Tækniháskólann og gera eitthvað meira úr þessu svo ég hlýddi því og fór að læra byggingariðnfræði. Þegar Tækniháskólinn og Háskólinn í Reykjavík sameinuðust ákvað ég að taka BS í viðskiptafræði þaðan. Við vorum tvær sem tókum tungumálatengd próf svo ég tók ensku próf frá Cambridge háskólanum. Við fórum svo í áfanga sem hét Fríverslunarsamningar og Kína og Aðalsteinn Leifsson kennari sagði: Eftir fimmtíu ár þegar við kveikjum á sjónvarpinu hlustum við ekki á hvað Bandaríkjamenn segja, við hlustum á hvað Kínverjar segja.“ Og þá fór ég til Kína. Meðan ég var þar, hringdi vinkona mömmu sem starfar á skrifstofunni hjá HR og sagði að þeir væru að byrja með nám í alþjóðaviðskiptum með áherslu á Kína. Það var eiginlega ástæðan fyrir að ég dreif mig heim, því ég hefði alveg getað hugsað mér að vera áfram í Kína. Þannig að ég lauk meistaranámi í alþjóðaviðskiptum og kínversku árið 2009. Mér finnst ég hafa verið rosalega heppin hvað varðar vinnu. Núna er ég að vinna við það sem mér finnst mjög skemmtilegt og mjög krefjandi, nýti mér hluta úr minni menntun þar sem ég lagði áherslu á „cultural differences“ sem ég hafði rannsakað bæði í BS námi og meistaranámi.
Dýrmætasta gjöf lífsins
Börkur er að sjálfsögðu dýrmætasta gjöf sem ég hef fengið í lífinu Ég hugsa stundum að þar sem ég átti ekki að geta eignast barn hafi Guð ákveðið að úr því að mitt líf væri svolítið vesen, skyldi hann láta mig fá eitt „prima“ eintak af barni sem yrði bara til gleði. Við erum ofboðslega náin og heimilið okkar er rosalega rólegt. Við plönum aldrei neitt, gerum bara það sem okkur dettur í hug þá stundina. Hann er á kafi í fótbolta í Val og er algjör meistari. Hann hefur átt sömu vinina ár eftir ár eftir ár en sem dæmi um vináttu milli okkar, þá fórum við tvö á Justin Timberlake tónkleika í London, það var jólagjöfin okkar til hvors annars. Við eigum svo gott skap saman, við Börkur, rífumst aldrei, hann felur ekkert fyrir vinum sínum þegar hann er að kyssa og knúsa mömmu sína og ég er ekkert að tuða ef mér finnst hann mega taka betur til í herberginu sínu. Hann spyr á hverju kvöldi hvort hann geti gert eitthvað fyrir mig næsta dag. Ég held að fáir sautján ára strákar séu jafn hjálplegir á heimili og miklir vinir mömmu sinnar og hann Börkur – þó algjörlega án þess að það bitni á félagslífi hans. Draumur minn er að sýna honum Ástralíu því það er svo stór hluti af lífi mínu og svo langar okkur mikið að fara aftur í Dali, þorpið okkar í Kína.“ Anna Christina setti eitt skilyrði fyrir þessu viðtali: „Það má ekki vera væmið, ekkert væl og það þarf að geta hjálpað þeim sem standa í sömu sporum og ég stóð.“ „Við þrjú trúðum á baráttuna, lífið, að njóta þess til fulls og miðla öðrum af okkar reynslu og hjálpa öðrum í sömu sporum.“ (Úr minningargrein um Fróða Finnsson f. 1975, d. 1994). Anna Kristine ritstjorn@frettatiminn.is
Sagan af Skutlu Nokkrum dögum áður en Börkur, sonur Önnu, kom ætlaði breskur vinur hennar sem talar kínversku að fara með henni að leita að íbúð. „Ég beið ég utandyra eftir honum og sem mér varð litið niður á götuna sá ég hundsgrey sem ekið hafði verið á. Vinur minn skildi vel að ég vildi fara með hundinn á dýraspítala en hann á þrjá hunda og gat ekki tekið hræið í sinn bíl því útihundar geta borið með sér alls kyns sýkingar. Við skófluðum því greyinu upp á vespuna mína og ég elti vin minn í 40 mínútur til dýralæknis. Þar var hann í tíu daga og við Börkur fórum
þá að sækja hundinn. Þegar hundurinn sá mig, kom hann fljúgandi í fangið á mér og það var engu líkara en ég hefði átt hann árum saman. Börkur varð mjög hrifinn af hundinum, svo við fórum með hann í hunda-spa og út kom nýr hundur. Hann var hálfblindur og heyrnarlaus á öðru eyra svo við ákváðum að eiga hana sjálf og gáfum henni nafnið Skutla. Þegar við höfðum átt hana í mánuð fórum við með hana í bólusetningu. Læknirinn skoðaði tíkina mjög vel og sagði svo að hann gæti ekki bólusett hana. Af hverju ekki? Babies!
Þá hafði tíkin verið orðin hvolpafull þegar keyrt var á hana. Berki fannst frábært ef við gætum fengið marga hunda. Við bjuggum á 8. hæð í blokk og þegar leið að goti var Skutla orðin svo feit að við þurftum að halda á henni í lyftunni tvisvar, þrisvar á dag svo hún gæti farið út að pissa. Við útbjuggum fyrir hana lítið herbergi með teppum og handklæðum svo hún gæti verið í friði þegar kom að gotinu. Skutla skoðaði sig mjög vel um í herberginu og kúrði niður í teppið. Eitt kvöldið vorum við að horfa á sjónvarpið þegar Skutla kom og mændi
á okkur biðjandi augum. Ég sagði henni að hún gæti ekki komið í sófann, en hún bara ýlfraði og ýlfraði svo ég tók hana upp. Þá kom bara púff – hvolpur. Sá fyrsti af tólf! Við komum þeim á legg og fórum daglega með tólf hvolpa og Skutlu á veitingastað sem var rekinn á neðstu hæð hússins, keyptum við fimm skammta af hrísgrjónum og eggjum og settum dýramat út í. Það fréttist af okkur, sérstaklega þar sem svartir hundar eru taldir boða ógæfu í Kína og blaðamaður mætti og tók viðtal og birti mynd af Berki með Skutlu.“
1. ÚTBÚÐU UPPÁHALDS RÉTTINN ÞINN MEÐ HRÁEFNI FRÁ GOTT Í MATINN!
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A
Þótt veikindin hefðu sett nokkur strik í reikninginn í náminu, fór það ekki svo að Anna Christina lyki ekki stúdentsprófi, og það af tveimur brautum, sálfræðibraut og félagsfræðibraut.
2.
ega l i n r i g D TAKTUGRAM MYN INSTA ttinum af ré
3.
MERKt #GOTTi u MYNDINA deildu MATINN o g á FACE BOOK
og þú Gætir unnið weberr grill! eða glæsilega gjafakörfu
Sendu okkur okkur þína þína Sendu girnilegu matarmynd matarmynd girnilegu Taktu þátt í matarmyndaleik Gott í matinn. Útbúðu þinn uppáhaldsrétt úr ljúffengu hráefni frá Gott í matinn, taktu girnilega Instagram mynd af réttinum og deildu henni með okkur á Facebook. Girnilegasta matarmyndin verður valin úr pottinum og sigurvegarinn hlýtur að launum glæsilegt Weber grill.
30
viðtal
Helgin 4.-6. júlí 2014
Ljósmynd/Hari
Í fyrsta sinn síðan í unglingavinnunni sem ég skila skattkorti
Dagur k ár i pÉtur sson
Kvikmyndir Old Spice – stuttmynd 1999 Lost Weekend – stuttmynd 2000 Villiljós – 2001 Nói Albínói – 2003 Voksne Mennesker – 2005 The Good Heart – 2009 Fúsi – 2014/15
Dagur Kári Pétursson kvikmyndaleikstjóri hefur ekki verið mikið í sviðsljósinu undanfarin ár. Hann gerði síðast myndina A Good Heart árið 2009 og fyrir ári söðlaði hann um og flutti til Kaupmannahafnar. Þar gerðist hann yfirkennari leikstjóradeildar Den danske Filmskole. Dagur er þó að vinna að nýrri mynd og er hún á eftirvinnslustigi. Dagur Kári missti áhugann á kvikmyndagerð, en fékk hann þó aftur.
Plötur Slowblow Quicksilver Tuna – 1994 Fousque – 1996 Nói Albínói – 2004 Slowblow – 2004
Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
É
g var í námi í Kaupmannahöfn í fjögur ár og bjó þar samtals í níu ár svo ég þekki það vel að búa í Danmörku. Mér var boðin þessi staða og langaði að prófa, ég lærði kvikmyndagerð við þennan skóla svo þeir áttu ekki í erfiðleikum með að ná í mig,“ segir Dagur Kári Pétursson. Það hljóta að vera viðbrigði að fara úr starfi kvikmyndagerðarmannsins, sem getur verið mjög óreglulegt hvað tíma varðar og slíkt, yfir í það að sinna skrifstofustarfi í háskóla. Hvernig lagðist það í þig að verða yfirkennari í Den danske Filmskole? „Það voru mikil viðbrigði. Í rauninni í fyrsta sinn síðan ég var í unglingavinnunni að ég er með fastar tekjur og þarf að skila skattkorti. Á einu ári sem kennari hef ég lært meira en ég gerði á fjórum árum sem nemandi, svo þetta er mjög lærdómsríkt. Það er góð tilfinning að fara aftur á byrjunarreit og komast að því hvar maður byrjaði
og af hverju.“ Dagur flutti út með unnustu sinni og tveimur börnum þeirra, en Dagur á níu ára stúlku af fyrra sambandi og á stefnuskránni er að hún flytji út til Danmerkur í haust.
Endurræsti heilastöðvarnar
Dagur hefur ekki gert kvikmynd í fimm ár síðan hann gerði A Good Heart. Hann gerði þá mynd til þess að hasla sér völl á Ameríkumarkaði og gríðarleg vinna og tími sem fóru í þá framleiðslu. „Það tók svolítið á að gera þá mynd. Áður en ég gerði hana var ég fjögur ár í biðstöðu. Ég hélt alltaf að ég væri að fara af stað, en síðan komu alltaf smá frestanir sem enduðu í fjórum árum. Það tekur allt miklu lengri tíma þegar maður er að feta sig í þessu Hollywoodsystemi. Hefði ég vitað í byrjun að þetta hefði tekið svona langan tíma, þá hefði ég gert eitthvað annað í millitíðinni. Svo þetta var erfiður tími. Myndin var líka erfið í vinnslu
GOLD PLATED THE FSR EPIC - THE ONLY FULL-SUSPENSION XC BIKE TO WIN OLYMPIC GOLD AND MULTIPLE WORLD CHAMPIONSHIP GOLD MEDALS GOLD STANDARD REDEFINED. SPECIALIZED.COM
SPECIALIZED BICYCLES & COMPONENTS
KRÍA HJÓL GRANDAÐGARÐUR 7 101 REYKJAVÍK s.5349164
og ég upplifði ákveðið „burn-out“ í kjölfarið og ætlaði að snúa mér bara að einhverju öðru. Ég ákvað að fara í Listaháskólann og skráði mig í tónsmíðadeildina og var þar í tvo mánuði.“ Náðirðu að toppa á þessum tveim mánuðum eða kom eitthvað upp á? „Það sem var matreitt þarna á þessum tveimur mánuðum var einhvernveginn allt það sem maður á ekki að vita um tónlist, að mér fannst. En það var mjög hollt. Heilastöðvar sem voru búnar að vera í dvala síðan í menntaskóla fóru aftur í gang og vöknuðu til lífsins. Tónlistarnámið þarna vakti aftur þá löngun mína til þess að gera kvikmyndir og ég skrifaði handritið að myndinni sem ég er að gera núna.“
Langaði að vinna með Gussa
Myndin sem Dagur er með í smíðum núna heitir Fúsi. Myndin er á íslensku, skotin á Íslandi, nánar tiltekið í Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli. „Ég var staddur á flugvellinum í Keflavík að bíða eftir flugi og var að horfa á þessa litlu dótabíla sem notaðir eru til þess að ferma og afferma flugvélar og ég varð fyrir hugljómun. Ég fékk heila bíómynd í hugann á einu bretti, sem hefur aldrei komið fyrir mig áður. Þessi dótaheimur blandaðist saman við áhuga minn á að vinna með Gussa.“ Þar á Dagur við Gunnar Jónsson sem kallaður er Gussi og margir þekkja fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Fóstbræður. „Það var svona ást við fyrstu sýn hjá mér og ég áttaði mig strax á því að þarna væri náttúrutalent á ferðinni og mig langaði mjög mikið að vinna með honum. Skrifa fyrir hann hlutverk sem væri ekki grín, heldur dramatískt aðalhlutverk.“ Svo þessi mynd er dramatísk mynd? „Já með kómedíu ívafi, ég var beðinn um að flokka þetta og þá koma upp hugtök eins og dramedy, en fyrir mér er þetta meira Coma,“ segir Dagur kíminn. Þetta er mikil karakter stúdía.
Gussi leikur rúmlega fertugan mann sem hefur alltaf búið hjá móður sinni. Vinnur á Keflavíkurflugvelli og hefur aldrei stigið almennilega úr bernskunni. Herbergið hans er ennþá eins og það var þegar hann var 12 ára og hans áhugamál eru mikið þar sem bernskan og fullorðinsárin skarast. Leikur sér með hernaðarspil og fjarstýrða bíla. Honum líður mjög vel í þessari sápukúlu sem hann hefur skapað sér en svo kemur sá tími þar sem hann þarf að taka ákveðið þroskaskref og sagan snýst um það og þær kringumstæður. Gunnar hefur væntanlega verið til í að takast á við þetta hlutverk? „Já hann fékk handritið örugglega svona ári áður en við fórum í tökur og hann spurði ekki einnar spurningar um innihaldið. Svo fórum við bara í tökur og hann var alltaf bara bestur í fyrstu töku og við þurftum aldrei að ræða það sem mætti betur fara. Hann hafði enga þörf fyrir staðfestingu, sem er óvenjulegt við leikara. Við höfðum kannski þekkst í tvö ár og samanlagt talað saman í 10-12 mínútur og mér fannst það mjög frelsandi. Ég upplifði það líka sem mikið traust og virðingu sem var algerlega gagnkvæmt. Mjög ánægjulegt samstarf, sem ég vona að honum hafi fundist líka.“
Vill breyta kennslumynstrinu
Dagur Kári hefur alltaf unnið tónlistina við myndir sínar sjálfur. Í samstarfi við félaga sinn til margra ára, Orra Jónsson. En í sameiningu hafa þeir nefnt sig Slowblow. „Við erum að vinna að músíkinni núna og ætlum að klára það í sumar. Mig hefur alltaf langað til þess að gera meira af músík og það var ætlunin þegar ég fór í þetta tónsmíðanám að helga mig tónsmíðum. En það er erfitt að búa sér til rými fyrir það en okkur hefur einhvernveginn tekist að halda úti einhverskonar kvikmyndatónlistardeild innan hljómsveitarinnar. Við gáfum út plötu síðast árið 2004, en síðan höfum við eingöngu gert músík
við kvikmyndir. Gerðum tónlist við Brim Baltasars fyrir utan allar mínar myndir.“ Ætlar Dagur Kári að ílengjast í Danmörku? „Ég geri bara árssamning í senn. Núna er ég nýbúinn með fyrsta árið og var að framlengja um annað ár. Ég gæti verið þarna eins lengi og ég vil, en ég vil halda þessu opnu eftir hvert ár. Mig langar svolítið að breyta því mynstri sem hefur verið í þessum skóla. Það hafa verið ráðnir inn kennarar og yfirleitt stoppað stutt og þá er byrjað upp á nýtt. Nýjar námsskrár og kennsluaðferðir. Mig langar að breyta þessu. Búa til plan fyrir skólann sem er það heildstætt að þó að einhver kennari hætti, þá sé hægt að ráða inn nýjan án þess að finna upp hjólið aftur og aftur. Svo það sé líka einfalt fyrir kennara sem hefur verið þarna áður að koma aftur inn, þó svo að hann fari í frí í einhvern tíma.“
Fyrsta íslenska myndin í áratug
„Það er ekki alveg komið á hreint hvenær myndin verður frumsýnd. Hún verður fullkláruð í haust, en frumsýningardagur veltur svolítið á kvikmyndahátíðum. Okkur langar að finna henni góða hátíð sem við getum notað sem nokkurskonar skotpall. Það er svona í mótun. Þetta er í fyrsta sinn sem ég geri mynd á íslensku síðan ég gerði Nóa albínóa en það eru komin tíu ár síðan ég gerði hana. Það er ánægjulegt að gera mynd á íslensku og sérstaklega með Íslendingum. Gott að vinna með íslenskum leikurum og íslensku fagfólki.
Fær aldrei heimþrá
„Það er gott að vera í Danmörku, þó svo að það sé eitt ákveðið vandamál við Danmörku, sem eru Danirnir. En ég þekki það vel og það vantar þá stöð í heilann á mér að upplifa heimþrá. Ég bjó í Köben í níu ár og saknaði aldrei Íslands. Þegar ég var svo á Íslandi saknaði ég aldrei Danmerkur, svo mér finnst alltaf bara gott að vera þar sem ég er.“
Hjólum í þetta! Kia Brandenburg
Allir hjóla, allir vinna og allir velkomnir!
Glæsileg verðlaun: Flug fyrir tvo til Evrópu með Icelandair, afnot af Kia Rio, iPad, Garmin vörur, miðar á Bryan Adams og UB40, hjólafatnaður, Nike skór og margt fleira.
Gullhringurinn Hjólreiðakeppni á Laugarvatni, laugardaginn 12. júlí 2014 Skráning á hjolamot.is til miðnættis miðvikudaginn 9. júlí. Keppnisgögn afhent í Erninum föstudaginn 11. júlí frá kl. 14 til 19. Hjólað af stað kl. 10 frá Laugarvatni. Frítt í sund og kjötsúpa fyrir alla á leiðarenda. Allir fá troðfullan keppnispoka við afhendingu gagna. Þrjár vegalengdir í boði: Silfurhringurinn 46 km .............................................. Byrjendur og nýliðar Gullhringurinn 65 km ................................................. Keppnisform Gullhringurinn A-flokkur 106 km............................. Afreksfólk
www.gullhringurinn.is | #KIAGULL14
34
viðtal
Helgin 4.-6. júlí 2014
Sagðist tala dönsku og fékk hlutverkið Leikarinn Jóhann G. Jóhannsson landaði hlutverki í stórri danskri ævintýramynd sem tekin var upp í Tékklandi. Hann kom sjálfum sér á óvart með dönskukunnáttunni en ástæða þess að íslenskur leikari var ráðinn í hlutverkið var til að liðka fyrir styrkumsóknum og sölu á myndinni.
É
g fór í brjálæðislega flotta danska ævintýramynd, sem var öll tekin upp í Tékklandi. Það var hringt í mig frá Eskimo Models sem höfðu milligöngu með leikaraval og ég spurður hvort ég talaði dönsku? Ég svaraði því svona loðið, eina sem ég kunni var menntaskóladanskan sem er ekkert endilega sú besta. Ég fékk bara svarið „Takk, við höfum samband.“ Þá hugsaði ég strax, andskotinn ég er örugglega að missa af einhverju góðu. Svo er ég stuttu seinna að vinna með Gunna Helga og hann spyr mig hvort ég hafi ekki farið í prufu fyrir dönsku myndina. Ég segi nei, þau voru að leita að fólki sem talar dönsku og ég geri það ekki. Þá spurði Gunni hvort ég væri ekki með öllum mjalla. Það kunna allir dönsku, Jói, þú segir það bara! Þá áttaði ég mig á því að auðvitað á maður bara að segja að maður kunni dönsku, það kemur þá bara í ljós í prufunni. Maður á alltaf að taka sénsinn og feika, segir Jói kátur.
Hélt að Auddi Blöndal væri að gera grín
„Svo var haft samband við mig aftur, út af öðru verkefni og ég spyr í pósti hvernig hafi verið með þetta verkefni. Ég tali nú alveg dönsku,
VERTU
ef það er ennþá verið að leita að leikara í þessa dönsku mynd. Þá kom bara svar strax, og dagarnir pössuðu allir við mín plön. Ég fékk danskar línur og átti að læra þær á hálftíma sem ég gerði með smá hjálp frá Kristni vini mínum sem er nýfluttur heim frá Danmörku. Mætti í prufuna og nokkrum dögum síðar var ég mættur til Prag í tökur á þessari mynd. Við Íslendingar getum þetta alveg ef við ætlum okkur það, og prufan kom sjálfum mér meira að segja á óvart, ég var bara ágætur í dönsku.“ Allan tímann var Jói samt smeykur um að þetta yrði ekki að veruleika. Bað fjölskylduna um að vera ekkert að tala um þetta. „Innst inni trúði ég því alveg að á einhverjum tímapunkti myndi Auddi Blöndal hoppa úr einhverjum skáp og ég „Tekinn“, svo ég beið bara rólegur.“
Danirnir mjög almennilegir
Hvernig var umhverfið vinnulega, að vera kominn í stóra framleiðslu á erlendri grund? „Það voru allir ótrúlega almennilegir, allir svo ánægðir að sjá mann og manni leið mjög vel, ég talaði svo góða stund við leikstjórann sem er bara strákur á mínum aldri og það var allt gert til þess að manni liði sem best.“
VAKANDI!
93% þolenda þekkja þann sem beitir þá kynferðislegu ofbeldi!
Stærstu verkefni Nonni og Manni. Flags of our fathers. Englar alheimsins. Skammernes Datter. helstu leik ar ar sk a mmer ens Datter
Sören Malling Hlutverk Torben Friis í sjónvarpsþáttunum Borgen sem Íslendingar þekkja. Wallander. Forbrydelsen. Nikolaj og Julie.
Jakob Oftebro Kontiki (2012). Sjónvarpsþættirnir Broen ( 2013). Sjónvarpsþættirnir Lillyhammer ( 2013).
Allan Hyde Hefur leikið í dönsku sjónvarpsseríunum Ködkataloget og Heartless. Stærsta verkefnið til þessa er þó bandarísku þættirnir True Blood.
VERNDARI BARNA Í 10 ÁR
Gómsæ og glútenlaust
Ljósmynd/Hari
blattafram.is
Jóh ann G. Jóh annsson
Jói fór ellefu sinnum út og þetta voru ellefu tökudagar samtals. En hvernig var svo danskan á endanum? „Ég lærði línurnar eins og páfagaukur og var farinn að mynda mjög gott samband við hljóðmanninn sem hjálpaði mér mikið með framburðinn, því hann er mjög misjafn, eftir því hvaðan þú ert í Danmörku og líka hvort þú ert töff eða ekki, sem er skemmtilegt. En ég fékk alltaf mikinn sting í magann þegar kom að því að breyta einhverjum línum, mér þótti það óþægilegt því ég var búinn að læra handritið svo vel. En þetta blessaðist á endanum.“
Gríðarlega stór framleiðsla
Skammerens Datter er ævintýramynd sem byggð er á bókum. Það eru fjórar bækur sem hafa verið gefnar út í Danmörku. Sagan er í anda Game of Thrones, sögusviðið er svipað. Mikið um dreka og forynjur og sagan er um hina klassísku baráttu góðs og ills. Bækurnar eru mjög vinsælar í Danmörku. „Mitt hlutverk er í vonda liðinu, sem er mjög skemmtilegt. Ég er besti vinur aðal vonda.“ Þetta er gríðarlega stór fram-
leiðsla, mikið um tölvugrafík og ótrúlegar leikmyndir, að sögn Jóa. Danir leggja mikið í þessa mynd og binda miklar vonir við hana. Hún er nánast öll tekin upp í Prag, bæði útitökur og svo mikið í stúdíói þar. Fyrirhugað er að koma til Íslands og taka landslagsmyndir, en eiginlega allt er tekið í Tékklandi. Það vekur forvitni að það er fenginn leikari frá Íslandi til þess að leika í danskri kvikmynd, hann þarf að kunna dönsku. Hefði ekki verið bara auðveldara að ráða danskan leikara? „Þetta er gert til þess að það sé auðveldara að fá styrki frá öðrum Norðurlöndum, og selja myndina áfram. Jakob Oftenbro er til dæmis norskur og svo er líka sænsk stelpa að leika í myndinni. Þetta þarf allt að vera pólitískt rétt til þess að þóknast samnorrænu sjónvarpsstöðvunum og kvikmyndasjóðunum.“ Jói hefur leikið í mörgum myndum en segir þetta það stærsta. „Þetta var stærsta verkefni sem ég hef komið að, svolítið eins og Flags of our Fathers, sem var vitaskuld mjög stórt. En þetta var á pari við hana, og meira að segja Dönunum fannst þetta mjög stórt.
Það er mikið talað um þessa mynd í Danmörku og mikil spenna fyrir henni. Ég var nokkrum sinnum stoppaður og beðinn um eiginhandaráritun, sem var mjög skemmtilegt. Þá fattaði maður að þetta var eitthvað einstakt, það er búið að birta mikið af myndum úr tökunum í blöðum og fjalla vel um alla leikarana, mjög spennandi.“
Með mörg járn í eldinum
Þetta er ekki það eina sem Jói hefur verið að gera en í vetur verður frumsýnd ný íslensk kvikmynd sem hann leikur í sem heitir Sumarbörn. Einnig leikur hann í sjónvarpsþáttum „Hrauninu“ sem eru framhald af hinum vinsælu þáttum Hamrinum, en þeir verða sýndir á næstunni. „Annars er ég frekar laus við, og vil halda því þannig. Ég vil bara taka þeim verkefnum sem koma og er ekki að fara að fastráða mig í leikhúsin í vetur. Aldrei að vita að maður fái kannski eitthvað að gera í Danmörku, en ég hef svosem ekkert leitt hugann að því, hlakka bara til að sjá myndina þegar hún kemur á næsta ári.“ Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
viðhorf
36
Helgin 4.-6. júlí 2014
METSÖLULISTI EYMUNDSSON VIKAN 25.06.14 - 01.07.14
Marktækur í mánuð
É
HELGARPISTILL
1
Amma biður að heilsa Fredrik Backman
2
Vegahandbókin 2014 Steindór Steindórsson
Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is
3
Iceland Small World - lítil Sigurgeir Sigurjónsson
4
Iceland Small World - stór Sigurgeir Sigurjónsson
5
Piparkökuhúsið Carin Gerhardsen
6
Bragð af ást Dorothy Koomson
7
I was there Kristján Ingi Einarsson
8
Niceland Kristján Ingi Einarsson
9
Af jörðu - íslensk torfhús Hjörleifur Stefánsson
10
Skrifað í stjörnurnar John Green
Teikning/Hari
SAMKVÆMT BÓKSÖLU Í PENNANUM EYMUNDSSON UM LAND ALLT
Ég get ómögulega sagt að við hjónakorn in deilum saman áhuganum á fótbolt anum þessa dagana. Þótt ég horfi tiltölu lega lítið á íþróttir í sjónvarpi hvunndags og fari ekki á fótboltaleiki hér heima hef ég límst við skjáinn vegna heimsmeist aramótsins í Brasilíu. Ég hef enga tölu á þeim leikjum sem ég hef horft á, ýmist alla eða hluta, en mun ef að líkum lætur halda þessu glápi áfram þar til mótinu lýkur undir miðjan þennan mánuð. Ég á mér ekkert sérstakt uppáhalds lið en hrífst af fótafiminni almennt og vil sem flestar glæsispyrnur, magnaða mark vörslu – en umfram allt sem flest mörk. Út á það gengur leikurinn, að skora hjá andstæðingunum. Á heimsmeistaramóti er knattspyrnukúnstin komin í æðra veldi, einkum þegar líður á mótið og eftir standa hinir útvöldu. Þá er allt er undir og ýmist stjórnlaus gleði eða þjóðarsorg í leikslok. Það sást í riðlakeppninni þegar stórþjóðir á borð við ríkjandi heimsmeist ara Spánar voru sendar heim, svo ekki sé minnst á Ítali, Englendinga, Rússa og Portúgala. Rússar trylltust, það að von um, þegar sýnt þótti að geisla hafði verið beint að markverði þeirra rétt fyrir mark það sem Alsíringar skoruðu. Sú reiði er skiljanleg enda gjörðin úr áhorfendastúk unni skepnuskapur. Skárra er þegar dómarar gera mistök, sleppa ýmist vítaspyrnum eða dæma þær ranglega á menn. Slíkt er hluti leiksins, eins og það að reka mann og annan út af fyrir misalvarleg brot. Óþarfi er svo að minnast á bit Úrúgvæans Suárezar, jafn vel ég var bit þegar ég horfði á þetta í beinni útsendingu. Sá situr nú í skamm arkróknum – en getur huggað sig við það að hafa fengið móttökur sem þjóðhetja þegar heim kom. Landar hans skilja ekk ert í meðferðinni á stjörnunni og amma hans segir hann hafa verið rekinn heim sem hund. Minn betri helmingur situr ekki með mér í sófanum meðan á knattspyrnuleikj unum stendur – eða liggur öllu heldur því ég kem mér haganlega fyrir í upphafi leiks í láréttri stillingu með kodda undir höfðinu. Ég þarf ekki að sitja því ég geri ekki ráð fyrir að verða eins spenntur og stundum á handboltalandsleikjum „strákanna okkar“ þegar maður á það til að stökkva í loft upp á lokasekúndunum. Nú ligg ég bara og nýt listarinnar. Stöku sinnum kemur að vísu fyrir að ég hrópa upp þegar glæstustu mörkin eru skoruð – eða markvörður svífur stanga á milli. Það er nefnilega allt í lagi að hrópa hátt útafliggjandi, svo lengi sem maður hefur vit á því að halda þeirri stöðu. Annars er hætta á tognun. Mín ágæta kona lætur þetta gláp eftir mér þótt hún skilji lítt í áhuganum. Henni finnst öll þessi lið eins, hlaupandi sveinar út um allan völl á eftir tuðru í átakanlegu tilgangsleysi. Afraksturinn sé lítill, eitt
til þrjú mörk eftir 90 mínútna hamagang. Á mismunandi afstöðu okkar er gagn kvæmur skilningur. Endranær ræður hún fjarstýringunni og er svo snögg að skipta um stöð ef þar glittir í íþróttakappa að auga mitt nemur það varla. Ég læt gott heita. Frúin er hrifnari af bíómyndum og þáttum ýmis konar, einhverju sem veitir bærilega afslöppun eftir langan vinnu dag. Þessa dagana, á meðan fótboltaorgían stendur yfir, fer hún út að ganga eða í sund meðan á kvöldleiknum stendur. Þegar hún kemur heim eftir útivistina bregst það varla að ég er enn ferkantaður fyrir framan tækið, hlustandi á spekinga fara yfir leikinn og horfandi á mörkin aftur og aftur frá ýmsum sjónarhornum. Þá má vera að hún stynji létt og spyrji hvenær þessum ósköpum linni. Komi ég seint heim úr vinnunni er fyrsta verkið að kveikja á sjónvarpstæki í eldhúsinu og fylgjast með boltanum þar. Það er líklega óhollt og hætta á að í manni standi ef mikið gengur á við annað hvort markið. Af tillitssemi við eigin konu mína hef ég tækið lágt stillt. Hvað sem á dynur er engin hætta á að í henni standi. Hún lítur ekki einu sinni upp þótt skorað sé, eða vítaspyrna í undirbúningi. Einhverra hluta vegna stendur henni ná kvæmlega á sama um það sport sem er að setja heimsbyggðina á annan endann. Það mætti segja mér að hún hafi aldrei heyrt á Suárez minnst né þann ítalska sem hneig niður í markteignum með víg tannamarkið í öxlinni. Eini knattspyrnu maðurinn sem ég veit að hún þekkir, að minnsta kosti af afspurn, er argentínska stórstirnið Messi. Ekki vegna þess að hún hafi séð hann á skjánum eða lesið um hann í blöðunum heldur vegna þess að sonarsonur okkar, sem æfir fótbolta með HK, heldur upp á kappann og við leit uðum að Messitreyju handa stráknum í utanlandsferð. Þá þykist ég vita að hún viti að Manchester United sé til. Ekki að hún hafi fallið í stafi yfir velgengni félags ins, heldur vegna búningakaupa á börn. Enn eru tíu dagar eða svo eftir af stórmótinu í Brasilíu. Að því loknu kemst væntanlega skikk á heimilishald fólks. Sá grunur læðist nefnilega að mér að eigin kona mín sé ekki ein um þetta áhugaleysi á tuðrusparkinu. Það met ég af þátttöku dætra og tengdadætra okkar í kvöld göngunum og sundferðunum undanfarið. Vera kann að á heimilum þeirra liggi líka karlar með ferköntuð augu. Gefist frúin upp áður en mótinu lýkur – og vilji endurheimta fjarstýringuna – á ég samt leik í stöðunni. Í bílskúrnum er ég sem sé með gamalt sjónvarp. Fjarstýr ingu þess ræð ég einn. Í lengstu lög vona ég þó að ekki reyni á gláp þar því stærðin á túbuskjánum stenst engan samanburð við heimilissjónvarpið – og þar er heldur enginn sófi.
NÝR 4BLS BÆKLINGUR
SJÓÐHEIT SUMARVERÐ Á TÖLVUM OG TÖLVUVÖRUM
8GB MINNISLYKILL Stílhreinn og stórglæsilegur USB3 minnislykill með inndraganlegu USB tengi á sjóðheitu sumarverði!
1.990 16GB USB3 2.990 • 32GB USB3 4.990
4BLS
NÝR SJÓ SUMARB ÐHEITUR KLINGUR STÚTFUÆ LLUR AF SNILLD : )
12.900 ÓMISSANDI Í SUMARFRÍIÐ:)
FISLÉTT OG ÞUNN ÖR eins 8mm & 188gr Að
PURE LESTÖLVA Frábær 6” E-Ink lestölva sem les íslenskar og erlendar rafbækur og geymir allt að 4000 bækur
16.900 MEÐAN BIRGÐIR ENDAST!
OPNUNARTÍMAR
Virka daga 10:00 - 18:30 Laugardaga 11:00 - 16:00
Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900
Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl
7” IDEATAB
Vönduð og glæsileg Dual Core spjaldtölva með ótrúlegum 7” fjölsnertiskjá og hágæða Dolby Digital Plus hljóðkerfi
38
ferðalög
Helgin 4.-6. júlí 2014 Samkeppni Flugleitarvélar og heimaSíður
Leitin að ódýrum flugmiðum Ennþá er hægt að finna farmiða héðan til útlanda í sumar fyrir rúmar sjö þúsund krónur og framboð á miðum undir tuttugu þúsund krónum er töluvert. Það er þó ekki alltaf svo auðvelt að finna þessi ódýru sæti.
2 0 1 4
Eitt kort 36 vötn 6.900 kr FLEIRI VÖTN ÓBREYTT VERÐ 2 0 1 4
00000
w w w. v e i d i k o r t i d . i s
ALLIR ÚT AÐ HJÓLA
MEÐ
Þ Mesta úrval landsins af rafgeymum í allar gerðir farartækja mælum • skiptum um • traust og fagleg þjónusta • 30 ára reynsla
Bíldshöfða 12 · 110 RVK · 577 1515 · www.skorri.is
Í vetur fór um fjórða hver vél sem tók á loft í Keflavík áleiðis til Lundúna. Það er því úr mörgum ferðum þangað að velja allt árið um kring. Ljósmynd/London on View
að er vel annan tug flugfélaga sem stunda millilandaflug frá Keflavík yfir sumarmánuðina. Samkeppnin er þar af leiðandi töluverð um þessar mundir og á sumum flugleiðum eru þrjú flugfélög um hituna. WOW air hefur reglulega boðið farmiða á undir tíu þúsund krónur síðustu vikur og framboð á ódýru flugi hjá erlendum flugfélögunum er einnig þó nokkuð.
Hjálp í leitarvélum
SÉRFRÆÐINGAR Í RAFGEYMUM
Einstakar brúðargjafir
Það eru sennilega ekki margir íslenskir ferðalangar með það á hreinu hvaða erlendu félög fljúga hingað, hvaðan þau koma og hvaða vikudaga þau nota fyrir Íslandsflug. Ein leið til að kanna framboðið er að láta flugleitarvélar eins og Dohop, Momondo og Skyscanner finna fyrir sig hentugt flug frá Keflavík til ákveðinnar borgar. Fargjöldin sem þessar síður finna á beinu flugi er oft mjög svipað og vísa þær í mörgum tilfellum notandanum beint á heimasíðu viðkom-
andi flugfélags. Farþeginn bókar þar og er verðið þá oft aðeins hærra en það sem leitarvélin fann því hún tekur ekki alltaf tillit til bókunarog kreditkortagjalda viðkomandi flugfélags eða ferðaskrifstofu.
Borgar sig að kíkja á heimasíður flugfélaga
Leitarvélarnar eru því fínn kostur til að komast að því hverjir fljúga til borgarinnar sem ferðinni er heitið. Sumar sýna hvernig verðin á flugleiðinni breytast á milli daga og þannig er súlurit dönsku leitarvélarinnar Momondo.com ákaflega gagnlegt fyrir þá sem eru sveigjanlegir. Þeir geta þá smellt á þær súlur sem eru lægstar og sett saman ódýra ferð. Á heimasíðum flugfélaga eins og easyJet, Flybe, German Wings, Norwegian og Vueling má líka fá yfirlit yfir fargjöld hvers mánaðar og þannig verður auðvelt að fá heildarsýn yfir þá kosti sem í boði eru. Með því að opna þessi dagatöl er oft hægt að finna dagsetningar
sem eru miklu ódýrari en aðrar. Þetta á til dæmis reglulega við um flug Norwegian héðan til Oslóar og á heimasíðu easyJet er hægt að kalla upp yfirlit yfir ódýrustu fargjöld ársins. Galli við nokkrar af þessum heimasíðum er sá að það kemur ekki skýrt fram hvert er flogið beint og hvenær þarf að millilenda. Þó mörg erlendu flugfélaganna stundi aðeins Íslandsflug fram á haust þá eykst framboðið á veturna einnig jafnt og þétt. Sú tíð er því liðin að nóg sé að gera verðsamanburð á íslensku flugfélögunum áður en miðinn út er bókaður. Í vetur munu til að mynda alla vega sex flugfélög halda uppi millilandaflugi héðan og á flestum flugleiðum til Evrópu munu tvö félög keppa um farþegana.
Kristján Sigurjónsson kristjan@turisti.is
Brúðargjafatilboð www.lindesign.is
Lín Design Laugavegi 176 Glerártorgi Sími 533 2220 lindesign.is
Í sumar bjóða Airberlin, German Wings og WOW air upp á reglulegar ferðir til Berlínar. Ljósmynd/Visit Berlin
ENN ER SUMAR, SAMA HVAÐ HVER SEGIR !
40
tíska
Helgin 4.-6. júlí 2014
Teg 21323 fæst í 80-95 CD á kr. 5.800,og buxurnar á kr. 1.995,OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14
Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is
Smáralind • Við elskum skó
1925
1937
Höfuðklútar eru algjör snilld í útileguna, sérstaklega í íslenskri veðráttu.
Alvöru bollastell í þessu partýi og ekkert plastdrasl. miklu meiri stíll yfir því og þar að auki umhverfisvænt.
Farðu með stæl í sveitasæluna
Kíktu við í verslanir okkar og við tökum vel á móti þér
Kringlunni - Skeifunni - Spönginni
Fram undan er ein mesta ferðahelgi ársins og margir farnir að huga að því hverju eigi að henda í bakpokann. vatnsheldir skór, lopapeysa og gítar er eitthvað sem má ekki missa sín í neinni útilegu og pollagalli virðist vera nauðsyn á flestum stöðum landsins þessa fyrstu júlíhelgi ársins. en útilega þarf alls ekki að þýða að stíllinn sé skilinn eftir heima og fátt er gjöfulla en lit í átt til síðustu aldar til að rifja upp hvernig hægt er að fara með alvöru stæl í sveitasæluna.
ÚTSALA
1937 Þessi ætlar ekki að skemma heildarlúkkið með hrufluðum hnjám en hnéhlífar náðu aldrei að verða standard í fjallaferðum.
Sérverslun með
1910 FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16
Laugavegur 58 • S. 551 4884 • stillfashion.is
Kósí stemning í byrjun aldarinnar.
tíska 41
Helgin 4.-6. júlí 2014
1979 Stór slæða er þarfaþing í útilegur, til að sitja á eða vefja um sig ef sólin fer að skína. Bíllinn er aðeins dýrari aukahlutur en þessi fjölskylda virðist nokkuð ánægð með gripinn.
Útsalan er hafin. Allt á
50%
Dæmi: Túnikur Verð áður 6900 kr Verð núna 3450 kr
Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16
Flottar í ferðalagið
1947 Það er ekkert sem segir að ekki sé hægt að vera með uppsett hár og varalit í útilegu.
1954
1933
Það hefur nú aldrei þótt mjög smart að vera á brjóstahaldaranum en þessum virðist líða vel.
Útilega án hljóðfæris er engin útilega.
• háar í mittið • teygja í efni • stærð 34 - 54 • 4 litir • 3 síddir: 76 + 83 + 89 cm. Verð 13.900 kr.
1929 1936
Þessar dömur vita hvað þær syngja, góðir skór og hlýjar peysur og svo góður hattur til að súpa ferskt fjallavatnið úr.
Ekkert að því að bregða sér í silkisloppana til að skapa réttu stemninguna.
1969 1920 Enginn vill vera með skítugt hár í útilegunni og því ekkert nema tilvalið að nýta félagsskapinn til góðra verka.
Gallabuxur þykja ekki lengur mjög þægilegur útilegufatnaður en þessa afslöppuðu stemningu er vel hægt að taka sér til fyrirmyndar.
Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á
síðuna okkar
Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 10-15
42
heilsa
VERTU
Helgin 4.-6. júlí 2014 Heilsa Útiver a í góðr a vina Hópi
VAKANDI!
93% þolenda þekkja þann sem beitir þá kynferðislegu ofbeldi!
blattafram.is
VERNDARI BARNA Í 10 ÁR
VARSTU BÚIN AÐ FRÉTTA AÐ Á FISKISLÓÐ 39 ER ...
Á myndinni eru liðsmenn Team Liger Woods, ásamt nokkrum öðrum folf-spilurum. Liðið skipa þeir Steindi Jr. grínisti, Diddi Fel tónlistarmaður, Haukur Harðarson íþróttafréttamaður, Örn Tönsberg tónlistarmaður og Egill Einarsson.
Frisbígolf feiki vinsælt
bóka, sta úrval
e landsins m i? verð á Forlags dsins? n a l d l i e d orta stærsta k
Frisbígolf er eins og golf, nema það er spilað með frisbídiskum. Ekkert kostar að spila frisbígolf og það hentar bæði ungum sem öldnum, byrjendum og lengra komnum. Egill Einarsson á sæti í eina folf-liðinu á Íslandi, Team Liger Woods.
t og fremst
www.forlagid.is – fyrs
remst
– fyrst og f
ódýr!
5 kg v
1098 frosnar Grísakótilettcaur. 5, kg í kassa,
Ég fékk smá kennslu þegar ég byrjaði og kíkti svo á YouTube til að læra meira.
kr. kg
F
risbígolf, eða folf, nýtur æ meiri vinsælda og er völlunum hér á landi alltaf að fjölga. Egill Einarsson er einn þeirra fjölmörgu sem stunda íþróttina og segir hann folfið fyrst og fremst skemmtilega útiveru í góðra vina hópi. „Folfið er góður göngutúr eins og golf nema að hægt er að taka börnin með, jafnvel í barnavagni. Svo kostar folfið ekkert og það þarf ekki að panta tíma.“ Egill á sæti í eina folf-liðinu á Íslandi, sem vitað er um, Team Liger Woods. Folfið er einnig vinsælt víða í Evrópu og í Bandaríkjunum. Þegar Egill er á leiðinni í folf á Klambratúni er hann oft stoppaður af fólki sem vill forvitnast um folfið og hvar hægt sé að kaupa góða diska. „Svo þegar maður er að spila á Klambratúni gerist það oft að fólk stoppar og fylgist með.“ Folf er spilað líkt og hefðbundið golf nema með frisbídiskum. Takmarkið er að kasta disknum í körfuna í sem fæstum skotum. Annað skot er tekið þar sem diskur lendir eftir fyrsta skot og sá á fyrst að gera sem lengst er frá körfu. Fyrir byrjendur í folfi þarf ekki annað en einn frisbídisk og spilaði Egill þannig fyrsta árið. Lengra komnir nota fleiri tegundir af diskum. „Dræverar“ eru þá notaðir fyrir lengstu skotin og geta vanir kastarar kastað þeim 150 til 200 metra. Miðlungsdiskar eru notaðir í milliskotin þar sem nákvæmnin skiptir meira máli en lengdin. Þeir henta líka vel fyrir byrjendur og þykja tilvaldir ef spilari á aðeins einn disk. „Pútterarnir“ eru svo hægustu diskarnir en þeir nákvæmustu. Með
Egill Einarsson, frisbígolf-spilari segir íþróttina fyrst og fremst skemmtilega útiveru í góðra vina hópi. „Folfið er góður göngutúr eins og golf nema að hægt er að taka börnin með, jafnvel í barnavagni. Svo kostar folfið ekkert og það þarf ekki að panta tíma,“ segir hann.
þeim er hægt að hitta körfuna af stuttu færi með mikilli nákvæmi. Að sögn Egils er hægt að fá góðan útbúnað fyrir lítinn pening. Varðandi tækni í köstunum segir Egill að hver og einn finni sinn stíl. „Ég fékk smá kennslu þegar ég byrjaði og kíkti svo á YouTube til að læra meira.“ Frisbígolf er kennt á Klambratúni og er hægt að fá nánari upplýsingar um kennsluna í Frisbígolf búðinni við Reykjavíkurveg 60 í Hafnarfirði. Upplýsingar um íþróttina og velli víðs vegar um landið má finna á síðunum www.folf.is og www.frisbigolf.is. Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
Spínat, vínber og engifer heilsudrykkur ÁRNASYNIR
Meindl ohio
Meindl Island GTX
Meindl Kansas GTX
Tnf verbara lite mid gtx
Léttir og þægilegir til notkunar á göngustígum. Verð: 42.990 kr.
Hálfstífir og öflugir. hentugir í lengri ferðir. Verð: 59.990 kr.
þægilegir og traustir skór fyrir flestar leiðir. Verð: 42.990 kr.
Sérlega léttir og liprir fyrir léttara land. Verð: 35.990 kr.
Betra útsýni KRINGLUNNI
2 lúkur af spínati 1/3-1/2 gúrka 1 dl frosin vínber, ca. 10 stykki 1 dl engifersafi frá Ölgerðinni lime safi úr ca. 1/2 lime 1 tsk maca (val) Öllu blandað saman og hrært þar til mjúkt og fallegt.
í betri gönguskóm GLÆSIBÆ
Á síðunni Heilsudrykkir Hildar eru margar skemmtilegar uppskriftir. Þessi er frískandi og stútfullur af góðri næringu.
SMÁRALIND
utilif.is
Af heilsudrykkir.is
COLLAGENIST RE-PLUMP
ÖLDRUNARMERKI HALDAST EKKI LENGUR Á HÚÐINNI
12 ÁRA KOLLAGEN RANNSÓKNIR SJÁANLEGUR ÁRANGUR – ENGIN MÁLAMIÐLUN
DREGUR ÚR HRUKKUM – ÞÉTTARI HÚÐ HELENA RUBINSTEIN RANNSÓKNARSTOFURNAR SEM HAFA SÉRHÆFT SIG Í KOLLAGENI SÍÐUSTU 12 ÁRIN KOMA NÚ MEÐ ENN EINA NÝJUNGINA. KREMLÍNU SEM VINNUR Á HRUKKUM OG ÞÉTTLEIKA HÚÐARINNAR.
HRUKKUR MINNKA OG HÚÐIN VERÐUR ÞÉTTARI OG LJÓMAR AF ÆSKU. www.helenarubinstein.com
HELENA RUBINSTEIN KYNNING Í LYFJUM OG HEILSU KRINGLUNNI FÖSTUDAG TIL SUNNUDAGS.
20%
AFSLÁTTUR AF
ÖLLUM HELENA RUBINSTEIN VÖRUM
Hefur þú pófað vinsæla EYEBROW POWDER-GEL vatnshelda augabrúnalitinn frá Helena Rubinstein? Hann aðlagast vel og gefur náttúrulegan förðunarárangur sem endist í allt að 17 tíma. Skáskorinn burstinn gefur nákvæman förðunarárangur. 3 litir. Glæsilegir kaupaukar að hætti Helena Rubinstein.
44
matur & vín
Helgin 4.-6. júlí 2014
Bakið klippt úr hænuunganum.
Gott að nota eitthvað þungt til að þrýsta kjúklingnum niður, t.d. múrstein.
Þægilegt að setja kökurnar saman á grillinu til að flýta fyrir bráðnun.
Tex-mex ostapönnsuloka
F
ajita, búrrito og tacó eru þrír bútar af sömu tortíunni en fjórða hliðin er sparihliðin. Quesedilla er einhvers konar blanda af fajita og grillaðri ostasamloku. Gerðirnar eru óteljandi og hvort sem það eru kjúklinga-, nautakjöts-, svína-, grænmetis- eða bara ostapönnukökur er eina reglan að bera fram með sósu til að dýfa herlegheitunum í. Heimalöguð salsasósa eða einhverskonar dýfa með sýrðum rjóma eru klassískar. En þar sem þetta er heimalagað og matarlöggan ekki á leiðinni er allt í lagi að rúlla beint í bérnaiese, ef vill.
Föstudagspizzan Eftirréttarpizzan
Pönnsurnar
er bökuð úr Kornax brauðhveitinu 09-0846_AB_drykkir_Tilbod.2x10.pdf
1
20.5.2009
17:29
C
M
Y
CM
CY
CMY
K
H V ê TA Ê H ò S I / S ê A Ê Ð Ê 0 9 Ð 0 8 4 6
MY
Tilboð
Stundum er betra að búa aldrei neitt til frá grunni því þá hættir það sem fæst tilbúið úti í búð að heilla. Heimalagaðar tortíur eru einmitt þannig matur. Það tekur um klukkutíma að búa til þessar tex-mexíkósku hveitipönnsur og er hverrar mínútu virði. Fyrir þessa venjulegu fimm manna fjölskyldu er nóg að blanda smá salti og örlitlu lyfitdufti saman við tvo og hálfan bolla af hveiti. Mylja svo feiti, tæpan desilítra af stofuheitri grænmetisfeiti, svínafeiti eða jafn vel smjörlíki, saman við þannig að úr verði gróf „möl“. Bæta volgu vatni saman við svo úr verði slétt bolla sem helst vel saman án þess að vera klístruð. Löðra deigbolluna í feiti. Geyma í skál með plastfilmu yfir í hálftíma. Þá er að rúlla í langa pulsu og skera í bita. Þessi uppskrift ætti að duga í 12 meðalstórar pönnsur. Fletja pönnukökur úr bitunum. Best að hafa þær ekki of stórar, í mesta lagi fimmtán sentimetra í þvermál. Þær mega ekki vera of þykkar en það þarf heldur ekkert að geta lesið dagblað í gegn heldur. Steikja á pönnu, helst gamaldags pottjárnspönnu eins og þessum íslensku pönnukökupönnum sem til eru á flestum heimilum. Líka hægt að grilla og þá tekur þetta enga stund. Nokkrar sekúndur á hvorri hlið. Setja svo undir hreint viskustykki til að halda þeim volgum og mjúkum.
Kjúklinga-qeuesadillas á grillinu Grilla kjúkling með þeirri aðferð sem grillmeistaranum finnst hvað best. Letihaugar og þeir sem eiga ekki grill kaupa sinn tilbúinn úti í búð. Skemmtileg aðferð og leið til að einfalda heilgrillun á kjúkling er að klippa hrygginn burtu með matreiðsluskærum og fletja kjúklinginn út. Snúa honum við og skera varlega með bringubeininu og toga það svo út. Eins má toga út beinið sem er á milli leggjanna. Löðra kjúklinginn í bragðlítilli matarolíu eins og canola eða venjulegri ólífuolíu. Krydda með blöndu af pipar, papriku, reyktri papriku, chillidufti, kóríander-, hvítlauks- og laukdufti. Salta svo rausnarlega og skutla út á heitt grillið. Grilla við miðlungs hita þangað til að lærin eru orðin 72 gráður að innan. Það er auðvelt að brenna kjúkling. Því er gott að snúa nokkrum sinnum og passa að grillið sé ekki of heitt. Gott að þyngja kjúklinginn niður með múrsteini vöfðum í álpappír eða þungri pottjárnspönnu. Líka bara svo fjandi töff að elda með múrsteini. Geyma kjúklinginn þangað til að hann kólnar aðeins og rífa hann svo af beinunum. Á meðan á því stendur er um að gera að grilla allt það grænmeti sem hugurinn girnist, papriku, maískorn, rauðlauk, kúrbít og eggaldin. Snilldin við quesadillas er að það eina sem þarf að vera á pönnsulokunni er ostur. Annað er bara bónus.
Samsetningin
Ná í volga toríu og hlaða á hana osti, Gott að blanda ókryddlegnum fetaosti og einhverjum góðum bráðosti, t.d. mozzarella eða cheddar ef fólk vill eitthvað bragðmeira. Hlaða svo kjúklingi og grænmeti að vild og loka svo með annari tortillu. Skella svo út á miðlungs heitt grill. Þetta tekur enga stund og þeir sem treysta sér geta snúið herlegheitunum en það þarf ekki. Passa að búa ekki til hrökkbrauð með því að hafa kökurnar of lengi yfir eldinum. Skera svo í þríhyrninga og dýfa. Tvídýfingar eru leyfðar af því að hver og einn á að hafa sína eigin dýfuskál. Haraldur Jónasson hari@frettatiminn.is
Guacamole Avacadó er ómissandi þáttur í quesadillas-upplifuninni. Mauka smá út í sýrðan rjóma eða guacamole. Það er ekkert mál að gera guacamole. Fyrsta skref er að fallega þroskað hass avacado. Þetta hrjúfa sem verður fjólublátt þegar það þroskast. Saxa rauðlauk, smá chilipipar og tómata. Muna að taka kjarnan og fræin frá. Grófstappa avacadóið, skvetta límónusafa yfir og toppa með kóríander eða fjallasteinselju og smá salti. Búmm! Besta guacamole í heimi.
Grilluð tómatSalSa Skera nokkra tómata í fjóra hluta og taka kjarnan og mest af fræjunum frá. Grilla heilan hvítlaukshaus í álpappír í 30-40 mínútur eða þangað til að hann verður allur mjúkur. Grilla þá tómatana, rauðlauksog paprikusneiðar. Bara rétt til að fá smá svartar rendur. Mauka með smá reyktri papriku, salti og pipar. Skera aðeins framan af hvítlauknum og sprauta jukkinu yfir eftir smekk. Toppa með söxuðu kóríander, smá límónuberki og safa úr hálfri límónu eða svo. Skemmtilegt að prófa að grilla límónuna líka áður en safinn er kreistur.
Fulleldaðir kjúklingaleggir
Gott á grillið eða í ofninn!
12% AFSLÁTTUR
í Buffalo og Barbecue sósu
698 kr. Áður 798 kr.
25% AFSLÁTTUR
23%
15%
16%
29
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
21%
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
20% AFSLÁTTUR
kr/stk.
Mikið úrval af gosi!
Taktu lagið í sumar!
ION Ferðahátalari Fyrir iOS og Android.
48.998 kr. Áður 58.895 kr.
16% AFSLÁTTUR
20% AFSLÁTTUR
46
matur & vín
Helgin 4.-6. júlí 2014
Dásamleg pavlóva með karamellusósu
Instagram verðlaunaleikur Áhugi fólks á matargerð hefur aukist mikið undanfarin misseri. Samhliða því hefur færst mikið í aukana að fólk myndi matinn sinn og birti á samskiptaforritinu Instagram. Nú er hafinn skemmtilegur Instagram myndaleikur Gott í matinn. Allar myndir birtast á Facebook síðu Gott í matinn. Eina sem þarf að gera er að taka mynd af mat sem inniheldur Gott í matinn vörur, birta á Instagram og merkja #gottimatinn. Dómnefnd sem skipuð er þekktum matgæðingum velur flottustu matarmyndina og er glæsilegt Weber grill í verðlaun auk fjölda glæsilegra matarkarfa.
Pavlóva er nefnd eftir rússnesku ballettdansmeynni Önnu Pavlovu en bæði Austurríki og Nýja-Sjáland eigna sér heiðurinn af kökunni. Sagan segir að kakan hafi fyrst verið gerð í öðru hvoru þessara landa upp úr 1920 í einum af heimsóknum rússneska ballettsins. Þessi dísæta og dásamlega marengskaka er stökk að utan og mjúk að innan og ekki spillir karamellusósan fyrir í þessari útgáfu af kökunni sem Jónína Lárusdóttir, matarbloggari með meiru, deilir hér með okkur.
Botninn 4 eggjahvítur 200 gr. sykur 1 tsk. borðedik ½ tsk. kartöflumjöl Vanillurjómi 2,5 dl. rjómi 1,5 tsk. sykur ½ tsk. vanilludropar
Karamellusósa 1 dl. rjómi 0,5 dl. sykur 0,5 dl. ljóst síróp 50 gr. smjör Ávextir til skrauts. Aðferð: Stífþeytið eggjahvíturnar. Bætið sykrinum saman við og
stífþeytið aftur. Blandið ediki og kartöflumjöli varlega saman við með sleif. Setjið bökunarpappír á plötu og teiknið hring sem er 20 cm. að þvermáli. Dreifið úr eggjahvítunum með sleif. Bakist í 1 klst. og 15 mín. við 130 gráður. Þeytið rjómann og bætið vanill-
unni við. Smyrjið karamellunni á botninn, rjóminn settur ofan á, því næst ávextirnir og karamella sett yfir til skrauts. Karamellusósa Setjið í pott 25 gr. af smjöri, allan sykurinn og síróp. Hrærið vel og látið suðu koma varlega upp.
Látið malla í potti í u.þ.b. 7 mín. og hrærið reglulega í pottinum. Þegar karamellan er farin að dökkna, takið þá af hellunni og bætið restinni af smjörinu út í og hrærið. Kælið aðeins áður en hún er sett ofan á pavlóvuna. Þessi sósa er einnig himnesk með ís.
heilabrot
Helgin 4.-6. júlí 2014
Spurningakeppni fólksins
sudoku
1. Hvert er póstnúmerið á Seltjarnarnesi?
1. 170.
2. Fyrir hvað fékk eðlisfræðingurinn Marie
2. Að uppgötva geislavirkni.
Curie nóbelsverðlaunin árið 1903?
9. Evra.
3. Hver var söluhæsta bókin á Íslandi árið
11. Chile.
5. 4. 6. Gull. 7. Siglufirði. 8. Haggis. 4. Ítalíu.
2013? 4. Í hvaða landi er tískuhús Versace? 5. Hvað var Luis Suarez dæmdur í margra mánaða bann frá knattspyrnu? 6. Hvaða frumefni er með efnistáknið Au? 7. Í hvaða bæ er kaffihúsið Kaffi Rauðka? 8. Hvað heitir þjóðarréttur Skota?
Baldur Guðmundsson
9. Hvaða gjaldmiðill er notaður á Möltu?
útibússtjóri Sjóvár í Reykjanesbæ.
4 5 6 2
10. 1989.
3. Vísindabók Villa.
12. LeBron James.
11. Frá hvaða landi er rithöfundurinn Isabel
15. Navas.
2. Geislavirkni.
12. Hvaða þekkti körfuboltamaður tilkynnti á dögunum að hann væri hættur hjá
3. Pass.
Miami Heat og væri að leita sér að nýju
4. Ítalíu.
liði í NBA-deildinni?
?
notið hefur mikilla vinsælda hér á landi undanfarið?
7. Siglufirði.
13. Hver syngur lagið Color Decay sem
hefur vakið verðskuldaða athygli á HM?
1 8 1 6 9 4 7 5 6 3 1 8 8 7 2 3 5 3 9 8 6
10 stig
framkvæmdastjóri Rauða Kross Íslands.
svör
Hermann skorar á Jón Ólaf Ólafsson, arkitekt.
?
7
krossgátan
1. 170. 2. Fyrir að uppgötva geislavirkni. 3. Skuggasund, eftir Arnald Indriðason. 4. Ítalíu. 5. 4. 6. Gull (Aurum). 7. Á Siglufirði. 8. Haggis. 9. Evra. 10. 1987. 11. Chile. 12. LeBron James. 13. Júníus Meyvant. 14. Drew
196
TÚTNA
195
TAKAST
H H A F A Í S A S T U R E S S K E A T M S U T Ó L Ú H A N R S A G A T U S T N A U SJÚKDÓMUR MERKI
NÁMSGREIN
SNÍKJUDÝR ÍSHROÐI
K L Æ A Ð A A F Ö L Á L
BATNA
ÞJÁLFAÐUR TIGNA
SKYLDIR HINDRA
HAPPDRÆTTI VÆTTA
STEFNUR
PILLU
Á T Ö F E L U
ÞRAUTSEIGJU TRÉ
BOLAKÁLFUR
A A G F Ð L A Á T R Ý O T F A Á T I L E S R I N G HLÉ
SPOTT
HRÍNA
MARGSKONAR
OFSAÐNING
SLÓR
FLATFÓTUR
ENDURBÆTA HRESS
BUMBA
TVÍHLJÓÐI
ÓVARINN SÆTI
EGNA ÞÓ
HANDFESTAN
SÓLBAKA
GLANS
MÆLIEINING
SLIT
BOTNFALL
EINING
SKVETTA
HLJÓÐFÆRI Í RÖÐ
IÐJA
KAPPSAMT
Á K A F T LJÚKA UPP
O P N A TIL SJÚKDÓMUR
G I G T AF FÁLM
P A T
U L S S G Æ T R A G P I A S K I A Ð L J A S A K F R Í A R F S SUSS
MÆLIR
SÍÐASTI DAGUR
FLOKKAÐ TEGUND
ÚTHLUTAÐIR
MÆLIEINING
MINNKA ÁSÝND STARF
SAMTALS
GIMSTEINN
HEPPNI KLÓR
DRALLA
J B Ó L G A E G I R U R A Ð A Ð A N N A S Í A A F S T N N S D O F N A Ú T L I T Ð Ú Ð A B R U N Á I R S L L S L U K K A N O R N Á T O G N Ó S A B Ý S N L Ó R A
HUGLEIÐSLA
HÓPUR
STRÍPA
FORNGRÝTI
HVOFTUR
BÓT Á FLÍK
FUGL
SEFAST
AÐHEFST
HAMINGJA
LITNINGAR KAUPA INN
HÁTTUR
ÓNEFNDUR
GAGN
VÖRUMERKI
BLÓÐSUGA
HEIMSÁLFA ÓBEIT
SPÖNN
ANDSKOTANS
SKRAUT
KLIÐUR
÷
SPREIA
KVÖRN
SJOKK KVÍSL
HVÍLD
GORT
MÓTA
KLAKI
HVETJA
KRAÐAK ÖFUG RÖÐ
ÓLAG
SKÍÐAÍÞRÓTT
FISKUR
Í RÖÐ
BYSSUKÚLA
SIGNA
ILMUR
SLÁTRA
ETJA
GALDRAKVENDI UTAN
TAUMUR
HLJÓÐFÆRI
ÞULA
KLIFUN
INNYFLA
GUFUHREINSA
SAMTÖK BOGI
ÓSKÖP
DUL
NÚMER TÓNVERKS
JARÐEFNI
GRILLVEISLUR
Í RÖÐ
OFREYNA
SIGTAST
VIÐSKIPTI
LAND KER DVELJA
ÁHRIFAVALD
Gómsætar grillveislur tilbúnar beint á grillið.
ÁFORM
EINSÖNGUR
ÁTT
UNGDÓMUR
MORKNA
EINS
KAÐALL
HLÉ
SKAMMT
BARDAGI
VELTA
TÍÐ
LOKAORÐ
FLANDUR
MEÐALA
MAKA
ANDVARI
SKÆR
HVERS EINASTA
GLÆTA
SKVETTA SKATTUR KLÆÐALEYSI
ALDINLÖGUR
TALA
LEIÐSLA
FESTING
NUDDA
KK NAFN
TITILL
HÁR
SJÁVARMÁLS
SELLU
SJÚKDÓMUR
ÍÞRÓTTAFÉLAG
DEKK
TVÍHLJÓÐI
GLINGUR
Pantaðu á www.noatun.is eða í næstu Nóatúns verslun. SPÍRITISMI
FUGL
AFTANN DRYKKUR
Grill
SAFNA
MINNISPUNKTUR
TYGGJA
FYRIR HÓPA OG SAMKVÆMI
sumar!
LEIKUR
TILTRÚ
SÁLDA
Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
DVELJA
NÁMSGREIN
SAKKA
Lausn á krossgátunni í síðustu viku.
FLATORMUR
ÚÐADÆLA
LURALEGUR
lausn
4
9 3 1 6
2
15. Pass.
Hermann Ottósson
1 4 5
sudoku fyrir lengr a komna
14. Drew Barrymore.
Sandler í kvikmyndinni Blended? 15. Hvað heitir markmaður Kostaríka sem
3 8
13. Pass.
8. Haggis.
14. Hvaða leikkona leikur á móti Adam
6
12. Cobie Bryan.
5. 4.
2 9 3
5
9 1
10. 1987. 11. Chile.
6. Gull.
4
9. Evra.
8 2
12 stig
1. 270.
Allende?
7
13. Justin Timberlake. 14. Drew Barrymore.
7 3 5
10. Hvenær opnaði Kringlan?
Barrymore. 15. Keylor Navas.
ÁLTÍÐ FYRIR
48
LÆGÐ
DOLLARI
FÍFLAST
Nauðsynlegt fyrir tónlistarunnendur og þá sem vilja hafa eggin sín rétt soðin!
Íkorni
Söngelska eggi›
Kanína
Spilar tónlist ogtryggir að þú fáir eggið þitt soðið eins og þú vilt hafa það. Þú setur það með eggjunum í pottinn við suðu, og þegar eggin eru linsoðin heyrist: „Killing me softly“ og harðsoðin: „ Final Countdown“ Verð aðeins 5.500 kr.
kr. 1.690
kr. 1.890
Frístandandi Hnattlíkan
Þú stillir því upp og það snýst og snýst. Kr. 3.390
Studio Roof
er hönnunarteymi í Hollandi sem framleiðir margskonar listaverk og hönnun úr endurunnum pappír. Verkin koma á flötu spjaldi í nokkrum hlutum og er þeim smellt úr spjaldinu og tyllt saman.
Hestur kr. 2.840
Skafkort
Stærð: 70x70x 105 cm
Þú skefur af þeim löndum sem þú hefur heimsótt. (Stærð: 82 X 58 cm) Kr. 3.290
Sveiflufuglar á póstkorti kr. 890
Flugvél kr. 2.400
Tré með fuglum kr. 4.800
Fiðrildi kr. 2.400
Heimili fyrir unga fólkið. Aðeins kr. 5.600
URBANEARS Hágæða heyrnatól sem hlotið hafa viðurkenningar fyrir hljómburð og hönnun. Hægt að tengja saman 2 eða fleiri. Tvær gerðir og ótal litir. Verð frá kr. 9.700 Kraftaverk
Kr. 3.600,-
Stóra tímahjóli› 3 litir, svart, brons og hvítt. kr. 19.900,-
Heico sparigrís Kr. 2.690
Skartgripatré
Heico hundur kr. 10.700
Skartgripatré Kr. 3.690,-
Lasso flöskustandur (Vín)andi flöskunnar svífur í reipinu. Kr. 3.900
Sundhettu-snyrtitaska Snyrtitöskur með “gæsahúðar” áferð gömlu góðu sundhettunnar.
Pizza Peddler Apinn á einhjólinu sker pizzuna þína í sneiðar um leið og hann hjólar. Kr. 3.290
Margir litir. Kr. 3.900
Cubebot Vélmenni úr við. Verð frá 1.590 kr.
Íslandskorti› gamla gó›a Stærð: 50x70 cm. Aðeins kr. 750
skólavörðustíg 12 • sími 578 6090 • www. minja.is • facebook: minja
50
stjörnufréttir
K100 á Akureyri um helgina! Það verður margt um að vera á K100 um helgina þegar stöðin verður með beinar útsendingar frá höfuðstað Norðurlands, Akureyri. Á föstudag ætla útvarpsmennirnir kampakátu Siggi
Helgin 4.-6. júlí 2014
Gunnars og Siggi Þorbergs að skella sér í keilu og þá býður K100 öllum keilugestum 20% afslátt. Á laugardagskvöldið verður flott K100 partý á Pósthúsbarnum þar sem Siggi Gunnars ætlar að halda uppi stuðinu og plötusnúðast fram eftir nóttu. Fyrstu gestirnir fá sérstakan glaðning.
Leikandi Legokallar í SkjáBíó
Hin frábæra teiknimynd The Lego Movie kemur í SkjáBíó um helgina en myndin fékk mikið lof frá ungum sem öldnum þegar hún kom út fyrr á þessu ári. Myndin er ekki bara vel gerð, heldur er hún einnig þrælfyndin, vel talsett og síðast en ekki síst, með verulega hjartnæm skilaboð. Rigning eða rok, sumar eða sól, þá er The Lego Movie tilvalin fyrir bíókvöld fjölskyldunnar.
Ert þú að huga að dreifingu? Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri auk lausadreifingar um land allt.
Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á auglysingar@frettatiminn.is
Dreifing með Fréttatímanum á bæklingum og fylgiblöðum er hagkvæmur kostur.
Brúðargjafir í Hrím
Mán-lau 10:00-18:00 Sun 13:00-17:00
stemning með kappsömum keppendum
Laugavegi 32 - S:553-2002
U
pptökum á íslensku þáttunum Minute to Win It er lokið. Þættirnir, sem framleiddir eru af SkjáEinum í samstarfi við N1 og SagaFilm, verða tíu talsins og hefjast sýningar í september. Ingólfur Þórarinsson, jafnan nefndur Ingó veðurguð, stýrir þáttunum og segir hann að stemningin í upptökuverinu hafi verið rafmögnuð með stútfullum sal af hvetjandi áhorfendum og kappsömum keppendum. „Upptökurnar gengu rosalega vel og voru allir keppendur og fólk í sal frábært,“ segir Ingó. „Ég hélt svo svakalega mikið með keppendum að ég var stundum að fara yfirum af spenningi.“ Segist hann hafa lært heilmikið á að stýra þátt sem þessum og er handviss um að hægt sé að lofa frábærri og spennandi fjölskylduskemmtun með Minute to Win It – Ísland á SkjáEinum í haust.
Einvala lið leikara
Sumargjöf vikunnar hjá SkjáEinum er að þessu sinni The Counsellor sem skartar stórleikurum á borð við Michael Fassbender, Penélope Cruz, Cameron Diaz og Brad Pitt í aðalhlutverkum. Myndin kom út á Íslandi í fyrra og fjallar um virtan lögmann sem telur sér óhætt að fikta aðeins við fíkniefnaviðskipti án þess að sogast inn í hættulegan heim eiturlyfjahrings. Það kemur hins vegar á daginn að lögmaðurinn hefur ekki hugmynd um hversu flæktur hann raunverulega er í hringiðu glæpona og klíkustarfsemi og vandræðin fara að elta hann uppi.
Stjörnufréttir eru í boði SkjáSeinS
Kremið sem umbreytir húð þinni frá fyrstu snertingu
Nýjung
Miracle Cream
UMBREYTING Á AUGABRAGÐI Einstök innihaldsefni í kreminu eru rík af örsmáum litarögnum, sem sjálfkrafa aðlaga sig að húð þinni • slétta • jafna • gefa húðinni óaðfinnanlegan ljóma Formúlan gegn öldrun inniheldur 7 virk innihaldsefni • stinnir húðina • dregur úr hrukkum og fínum línum Prófað á yfir 1500 konum með mismunandi húðgerð og húðlit. /garniericeland
UMBREYTIR HÚÐINNI GEGN ÖLDRUN OG AÐLAGAST HÚÐLIT ÞÍNUM FULLKOMLEGA
52
sjónvarp
Helgin 4.-6. júlí 2014
Föstudagur 4. júlí
Föstudagur RÚV
HM í fótbolta BEINT 15.50 Frakkland - Þýskaland 19.50 Brasilía - Kólumbía
18:40 An Idiot Abroad (1:9) Ricky Gervais og Stephen Merchant eru mennirnir á bakvið þennan einstaka þátt.
Laugardagur
HM í fótbolta BEINT 15.50 Argentína - Sviss 19.50 Holland - Kosta Ríka
19:20 Stuart Little Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Stúart er einstök mús sem Little-fjölskyldan tekur í fóstur.
Sunnudagur allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
4
20:45 Mad Men (6/13) Sjöunda þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans.
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
20:25 Top Gear USA Banda4 rísk útgáfa Top Gear þáttanna sem hafa notið mikilla vinsælda beggja vegna Atlantshafsins.
13.40 Ástareldur 15.20 HM stofan 15.50 Frakkland - Þýskaland Beint 17.50 HM stofan 18.15 Fisk í dag e. 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Njósnari (6:10) e. 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.30 HM stofan 19.50 Brasilía - Kólumbía Beint 21.50 HM stofan 22.20 Arne Dahl – Dauðadjassinn I Sænskur sakamálaþáttur byggður á sögu Arne Dahl, um sérsveit rannsóknarlögreglumanna sem fær það verkefni að finna morðingja þriggja viðskiptajöfra. Aðalhlutverk: Malin Arvidsson, Irene Lind, Claes Ljungmark, Shanti Roney, Magnus Samuelsson og Matias Varela. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.50 Fæddur 4. júlí Tom Cruise er hér í hlutverki hermanns sem lamast í Víetnamstríðinu en snýr sér að baráttu fyrir mannréttindum þegar heim er komið. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Raymond J. Barry, Kyra Sedgwick og Willem Dafoe. Bandarísk bíómynd frá 1989. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 14:55 The Voice (9/10:26) 17:15 Necessary Roughness (11:16) 18:00 Dr. Phil 18:40 An Idiot Abroad (1:9) 19:25 Men at Work (10:10) 19:50 America's Funniest Home Vid. 5 6 20:15 Survior (6:15) 21:00 The Bachelorette (3:12) 22:30 Green Room With Paul Prov. 22:55 Royal Pains (12:16) 23:40 The Good Wife (21:22) 00:25 Leverage (9:15) 01:10 Survior (6:15) 01:55 Pepsi MAX tónlist
Laugardagur 5. júlí RÚV
STÖÐ 2
07.00 Morgunstundin okkar 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Malcolm In the Middle (10/22) 10.25 Tólf í pakka Gamanmynd e. 11.55 Mótokross 08:25 Drop Dead Diva (5/13) 12.25 Langflug kríunnar e. 09:15 Bold and the Beautiful 12.40 Landsmót hestamanna 09:35 Doctors (8/175) 13.40 Brasilía - Kólumbía e. 10:15 The Face (3/8) 15.25 HM stofan 11:05 Junior Masterchef Australia 15.50 Argentína - Sviss Beint 12:15 Heimsókn 17.50 HM stofan 12:35 Nágrannar allt fyrir áskrifendur 18.15 Fisk í dag e. 13:00 Marley & Me: The Puppy Years 18.20 Táknmálsfréttir 14:45 Young Justice fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18.30 Njósnari (7:10) e. 15:10 Hundagengið 18.54 Lottó 15:35 Tommi og Jenni 19.00 Fréttir 16:00 Frasier (21/24) 19.20 Veðurfréttir 16:25 The Big Bang Theory (17/24) 19.25 Íþróttir (5:9) 16:45 How I Met Your Mother 4 5 19.30 HM stofan 17:10 Bold and the Beautiful 19.50 Holland - Kosta Ríka Beint 17:32 Nágrannar 21.50 HM stofan 17:57 Simpson-fjölskyldan (20/21) 22.20 Arne Dahl – Dauðadjassinn II 18:23 Veður (2:2) Sænskur sakamálaþáttur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 byggður á sögu Arne Dahl, um 18:47 Íþróttir sérsveit rannsóknarlögreglu18:54 Ísland í dag manna sem fær það verkefni 19:06 Veður að finna morðingja þriggja 19:15 Super Fun Night (5/17) viðskiptajöfra. Aðalhlutverk: 19:35 Impractical Jokers (5/8) Malin Arvidsson, Irene Lind, 20:00 Mike & Molly (15/23) Claes Ljungmark, Shanti Roney, 20:20 NCIS: Los Angeles (5/24) Magnus Samuelsson og Matias Fjórða þáttaröðin um starfsVarela. Atriði í þáttunum eru menn sérstakrar deildar innan ekki við hæfi barna. bandaríska hersins sem hafa 23.50 Ég elska þig, Beth Cooper það sérsvið að rannsaka glæpi Rómantísk gamanmynd. e. sem tengjast sjóhernum eða 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok strangæslunni á einn eða annan hátt. 21:05 Sparkle 23:00 Tyrannosaur 00:30 The Firm 02:00 Dante 01 03:25 Echelon Conspiracy 05:10 Fréttir og Ísland í dag
SkjárEinn
06:00 Pepsi MAX tónlist 13:15 Dr. Phil 14:35 Judging Amy (22:23) 15:20 Top Gear USA (6:16) 16:10 Top Chef (14:15) 16:55 Emily Owens M.D (6:13) 17:40 Survior (6:15) 18:30 The Bachelorette (3:12) 11:20 Shellmótið 20:00 Eureka (4:20) 12:00 Wimbledon Tennis 2014 20:45 Beauty and the Beast (14:22) 18:00 Fjölnir - Fylkir 21:35 Upstairs Downstairs (1:3) 19:50 Pepsímörkin 2014 22:25 A Gifted Man (1:16) 21:05 Wimbledon Tennis 2014 23:10 Falling Skies (3:10) 00:05 F. Griffin The Ultimate Fighter 23:55 Rookie Blue (5:13) 01:15 UFC Live Events allt fyrir áskrifendur 00:40 Betrayal (3:13) 01:25 Ironside (4:9) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 02:10 Pepsi MAX tónlist
12:40 Season Highlights 2013/2014 13:35 HM Messan 14:35 Argentína - Sviss HM 2014. 16:15 Belgía - Bandaríkin HM 2014. allt fyrir áskrifendur 17:55 David Beckham 18:25 HM Messan fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:30 8 liða úrslit HM 2014. 11:25 & 16:40 Spider-Man 21:10 Robbie Fowler 13:25 & 18:40 Africa United 21:40 Gana - Bandaríkin HM 2014. allt fyrir áskrifendur 14:55 Henry’s Crime 23:30 8 liða úrslit HM 2014. 20:10 Henry’s Crime 01:10 8 liða úrslit HM 2014. 5 6 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 4 22:00 Sherlock Holmes 02:50 8 liða úrslit HM 2014. 00:05 Promised Land 01:50 Resident Evil: Retribution SkjárSport 03:25 Sherlock Holmes 06:00 Motors TV 4
5
07:50 A Few Good Men 10:10 Of Two Minds 5 4 11:40 Spy Kids 4 13:10 The Young Victoria 14:55 A Few Good Men 17:15 Of Two Minds 18:45 Spy Kids 4 20:15 The Young Victoria 522:00 X-Men: First Class 6 00:10 Holy Rollers 01:40 Donkey Punch 03:20 X-Men: First Class
STÖÐ 2
Sunnudagur RÚV
07.00 Morgunstundin okkar 07:00 Barnatími Stöðvar 2 10.00 Vasaljós (7:10) e. 12:00 Bold and the Beautiful 10.25 Með okkar augum (4:6) e. 13:40 Britain’s Got Talent (10-11/18) 10.55 Blikkið e. 15:15 Grillsumarið mikla 12.00 LH (100m skeið) Beint 15:35 Dallas (6/15) 16:20 How I Met Your Mother (11/24) 12.45 LH (A-úrslit, tölt) 13.25 LH (A-úrslit, A flokkur) 16:40 ET Weekend (42/52) 14.10 LH (A-úrslit, B flokkur) Beint 17:25 Íslenski listinn 15.00 Tónleikar frú Carey 17:55 Sjáðu allt fyrir áskrifendur 16.35 Eldsmiðurinn 18:23 Veður 17.15 Fum og fát 18:30 Fréttir Stöðvar 2 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17.20 Stella og Steinn (6:42) 18:50 Íþróttir 17.32 Friðþjófur forvitni (8:10) 18:55 Frikki Dór og félagar 17.56 Skrípin (15:52) 19:15 Lottó 18.00 Stundin okkar e. 19:20 Stuart Little Gamanmynd 18.25 Táknmálsfréttir fyrir6alla fjölskylduna. Stúart 4 5 18.35 Njósnari (8:10) e. er einstök mús sem Little-fjöl19.00 Fréttir skyldan tekur í fóstur. Heimili 19.20 Veðurfréttir hennar er ósköp venjulegt en 19.25 Íþróttir (6:9) þar leynast samt margar hættur 19.35 Íslendingar (1:9) Hálf öld er fyrir forvitna mús. Einna mesta hættan stafar af heimiliskettinum liðin síðan Rúnar Júlíusson steig fram í sviðsljósið sem bassaleikari en samskipti músa og katta eru með Hljómum. Hann lék með oftast stormasöm. þeim og söng í áratugi og síðan 20:45 Admission með öðrum vinsælum hljóm22:30 Spring Breakers sveitum. 00:05 Five Minutes of Heaven Mynd 20.35 Friðrik Þór sextugur Egill með Liam Neeson og James Helgason ræðir við Friðrik Þór Nesbitt í aðalhlutverkum. Hún Friðriksson í tilefni af sextugsaffjallar um Alistair Little, fyrrum mæli kvikmyndaleikstjórans. liðsmann UVF, hættulegustu 21.05 Friðrik Þór um Djöflaeyjuna öfgasambanda mótmælanda á 21.10 Djöflaeyjan e. Norður-Írlandi. 22.50 Alvöru fólk (9:10) 01:30 Wanderlust 23.50 Löðrungurinn (1:8) e. 03:05 Centurion 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 04:40 ET Weekend (42/52) 05:25 Fréttir
SkjárEinn
06:00 Pepsi MAX tónlist 14:40 Dr. Phil 08:55 Formula 1 2014 - Æfing 3 Beint 16:40 Catfish (2:12) 10:00 Fjölnir - Fylkir 17:25 America's Next Top Model (3:16) 11:50 Pepsímörkin 2014 18:10 The Good Wife (21:22) 13:00 Wimbledon Tennis 2014 Beint 18:55 Rookie Blue (5:13) 16:00 Demantamótin 19:40 Judging Amy (23:23) 18:00 Demantamótin Beint 20:25 Top Gear USA (7:16) 20:00 Formula 1 2014 - Tímataka allt fyrir áskrifendur 21:15 Law & Order (21:22) 21:25 Wimbledon Tennis 2014 22:00 Leverage (10:15) 23:35 UFC Now 2014 22:45 Nurse Jackie (2:10) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 00:30 UFC Unleashed 2014 23:15 Californication (2:12) 01:15 UFC Countdown 23:45 Agents of S.H.I.E.L.D. (12:22) 02:00 UFC 175 Beint 00:35 Scandal (2:18) 01:20 Beauty and the Beast (14:22) 4 Leverage (10:15) 5 6 02:10 02:55 Pepsi MAX tónlist 10:10 8 liða úrslit HM 2014. 11:50 8 liða úrslit HM 2014. 13:30 Belgía - Alsír HM 2014. 6 allt fyrir áskrifendur 15:10 HM Messan 07:10 & 14:35 Win Win allt fyrir áskrifendur 16:10 8 liða úrslit HM 2014. 08:55 & 16:20 Everything Must Go allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:50 8 liða úrslit HM 2014. 10:35 Snow White and the Huntsman fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:30 8 liða úrslit HM 2014. 12:45 One Fine Day fræðsla, sport og skemmtun 21:10 Frakkland - Nígería HM 2014. 18:00 Snow White and thefréttir, Huntsman 23:00 HM Messan 20:10 One Fine Day 00:05 8 liða úrslit HM 2014. 22:00 To Rome With Love 4 5 01:45 HM Messan 23:506Midnight Run 6 4 5 02:05 Ondine 4 SkjárSport 03:45 To Rome With Love 06:00 Motors TV
6
20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM ZANUSSI TÆKJUM
− e k t a
í t a l s k t
–í nokkra daga
20% afsláttur af ZANUSSI kæli- og frystiskápum
ZWF71460
ZDF2010 - W/M
ZCE64000WA
Zanussi þvottavél 1400 snú/mín Tekur 7 kg
Zanussi uppþvottavél 5 kerfi, 12 manna
Zanussi eldavél 60 cm/br, 4 hellur
Hvít–verð áður: 89.900,-
Tilboð: 95.920,-
Verð áður: 119.900,-
Stál–verð áður: 99.900,-
Verð áður: 129.900,-
Sérverð: 89.900,-
6
Tilboð: 71.920,.920,Tilboð: 79.920,9.920,-
Verð áður: 119.900,-
Keramik helluborð Tilboð: 103.920,-
Topp vara á frábæru verði! OPIÐ VIRKA DAGA KL.10-18 Lokað á laugardögum í sumar
VERSLANIR OG UMBOÐSMENN UM LAND ALLT
sjónvarp 53
Helgin 4.-6. júlí 2014
6. júlí
Í sjónvarpinu Grillsumarið mikla
STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:10 Victourious 11:35 iCarly (5/25) 12:00 Nágrannar 13:45 Heimur Ísdrottningarinnar 14:05 Mr Selfridge (10/10) 14:50 Death Comes To Pemberley 15:50 Modern Family (9/24) 16:15 Mike & Molly (1/23) allt fyrir áskrifendur 16:40 The Big Bang Theory (6/24) 17:05 Höfðingjar heim að sækja fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:30 60 mínútur (39/52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (45/60) 19:10 Britain’s Got Talent (12&13/18) 4 20:45 Mad Men (6/13) Sjöunda þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á Madison Avenue í New York. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðsmennskan alger. 21:35 24: Live Another Day (10/12) 22:20 Tyrant (2/10) 23:05 60 mínútur (40/52) 23:50 Daily Show: Global Edition 00:15 Nashville (18/22) 01:00 The Leftovers (1/10) 01:45 Crisis (4/13) 02:30 Vice (12/12) 03:00 Prometheus 05:00 Modern Family (9/24) 05:25 The Big Bang Theory (6/24) 05:50 Fréttir
Heiðarlegir grillarar Grillsumarið mikla er nýr íslenskur matreiðsluþáttur á Stöð 2. Þeir félagar Jói (ekki Jói Fel) og Bjarni eru ekkert að finna upp hjólið í með þessum þáttum – og þó. Því þótt útlit þáttarins sé kannski ekki það frumlegasta eru efnistökin það kannski. Það sem þeir virðast ætla sér, er að sýna fólki sem kannski hefur ekki farið í grillskóla að það er hægt að elda fleira utan dyra en formaríneraðar svínalettur og lambalæri í álpappír. Í fyrsta þættinum grilluðu okkar menn til dæmis köku. Eitthvað sem fæstir hafa reynt á litlu gasgrilli. Fleiri forvitnilegir réttir hafa 5
6
Upplifið sól og sumaryl með ekta rjómaís með kókos, ástaraldin, mangó og súkkUlaðidropum
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
SkjárSport 06:00 Motors TV
4
5
svo fylgt í kjölfarið, t.d. mexíkóskur maísstöngull og skelfiskur eldaður á skemmtilegan og einfaldan hátt. Fyrst þegar ég var að horfa fussaði ég þó aðeins inni í mér þegar krukkur með hinu og þessu tilbúna jukkinu voru opnaðar, svona sem áhugamaður um heimagert. En við nánari íhugun leiðir krukkumaturinn sennilega til þess að fleiri prófi og það hlýtur jú að vera endataflið – að sem flestir prófi. Ég mun í það minnsta halda áfram að horfa í sumar enda karlmennskuverk að grilla. Haraldur Jónasson
sumaríslendingar
10:50 Wimbledon Tennis 2014 13:00 Wimbledon Tennis 2014 Beint 17:05 Shellmótið 17:45 Demantamótin 19:45 Breiðablik - KR 22:00 Wimbledon Tennis 2014 00:40 Formúla 1 - Bretland allt fyrir áskrifendur
07:40 HM Messan 08:40 8 liða úrslit HM 2014. 10:20 8 liða úrslit HM 2014. 12:00 HM Messan allt fyrir áskrifendur 13:00 Brasilía - Mexíkó HM 2014. 14:45 Brazil and Mexico fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 15:15 8 liða úrslit HM 2014. 16:55 HM Messan 17:55 8 liða úrslit HM 2014. 19:35 Inside Manchester City 20:25 Man. City - West Ham 4 22:10 HM Messan 23:10 Brasilía - Króatía HM 2014. 00:55 Robbie Fowler 01:25 HM Messan
5
6
6
54
menning
Helgin 4.-6. júlí 2014
Terfel syngur á Listahátíð 2015 Einsöngstónleikar Bryn Terfel, sem tilkynntir höfðu verið 10. júlí næstkomandi, færast til Listahátíðar 2015. Söngvarinn heimsfrægi þurfti að hætta tónleikum sínum í Eldborg 24. maí síðastliðinn, skömmu eftir að þeir hófust, vegna skyndilegra veikinda í hálsi. „Nú er ljóst, segir í tilkynningu Listahátíðar, „að vegna ófyrirsjáanlegra kringumstæðna getur ekki orðið af þeim
tónleikum en Terfel, sem er einn eftirsóttasti bassbaritón söngvari heims, hefur þess í stað staðfest komu sína á Listahátíð í Reykjavík að ári, með nýja efnisskrá í farteskinu. Dagsetning tónleikanna verður tilkynnt í byrjun ágúst og hefst miðasala 1. september.“ Þeir sem keyptu miða á tónleikana 24. maí og sjá sér ekki fært að sækja tónleikana að ári, geta óskað eftir endurgreiðslu
TónlisT Felix Bergsson sendir Fr á sér sína aðr a sólóplöTu
Tónleikar Bryn Terfel færast fram á næsta ár. Ljósmynd/Listahátíð
fram til 31. ágúst. Þeir sem hyggjast sækja tónleikana, þurfa ekki að gera neitt: Miðar þeirra verða endurútgefnir eftir 31. ágúst fyrir tónleikana 2015 og sendir heim. -jh
Pakkaði nýja disknum við stofuborðið heima Felix Bergsson sendi á dögunum frá sér sólóplötu sem ber titilinn Borgin. Hann kann vel að meta þá orku sem finna má fyrir í borgum og kýs að eyða fríum þar, í iðandi mannlífinu. Felix Bergsson sendi nýverið frá sér sína aðra sólóplötu, sem ber titilinn Borgin. Á disknum eru tíu lög sem vinir hans sömdu. Sjálfur samdi Felix texta við átta laganna. Bjartmar Gunnlaugsson samdi einn textann og Dr. Gunni samdi texta við eigið lag. Ljósmynd/Hari
FRÍTT INN
HM Í BEINNI
BESTU MÖGULEGU HLJÓÐ- & MYNDGÆÐI , 8 LIÐA ÚRSLIT FÖS. & LAU. KL. 16:00 & 20:00. SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS!
F
elix Bergsson sendi á dögunum frá sér sína aðra sólóplötu, Borgina. Textarnir eru allir tengdir borgum eða eru ástarljóð sem urðu til í borgum. Felix kveðst alla tíð hafa haft mikla unun af borgum en hann fæddist í Reykjavík og ólst upp á Blönduósi til átta ára aldurs er hann flutti aftur til borgarinnar. „Ég fíla mjög vel þá orku sem er í borgum. Þegar ég fer í frí með manninum mínum sækjum við í að vera í borgum og þegar við komumst úr fámenninu á Íslandi viljum við vera þar sem mikið er af fólki,“ segir hann. Einnig má lesa ýmislegt annað úr textunum, eins og til dæmis hvernig hver og einn reisir líf sitt og að borgin sé kletturinn; staðurinn þar sem allt verður til. Tónlistin á disknum er samin af vinum Felix en sjálfur samdi hann alla textana, fyrir utan tvo. Dr. Gunni samdi texta við eigið lag og Bjartmar Gunnlaugsson samdi texta við eitt lag. „Ég á ógrynni vina í tónlistarbransanum og leitaði til þeirra. Margir þeirra sendu mér músík sem þeir áttu til og ég valdi þessi tíu lög frá frábærum lagahöfundum.“ Diskinn gefur Felix út sjálfur og segir hann það ferli mjög skemmtilegt. „Yfirleitt kemur maður efninu í hendurnar á útgefanda sem sér um þetta. Núna setti ég þetta saman sjálfur við stofuborðið og í plast, árita jafnvel og kem í póst. Þetta er voða gaman,“ segir hann. Hægt er að panta diskinn hjá Felix, af vefnum felixbergsson.is, en honum verður einnig dreift í verslanir um allt land. Þá verður tónlistin fáanleg á iTunes, Spotify og á tonlist.is. Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
MIÐASALA: 412 7711 - WWW.BIOPARADIS.IS
Einfaldari lEit að ódýrum hótElum í útlöndum Leitaðu og berðu saman tilboð á hótElum út um aLLan heim og skoðaðu úrvaLið af sérvöLdum gististöðum, orLofsíbúðum og gistiheimiLum fyrir næstu utanLandsferð á túristi.is. Lesendur okkar fá einnig regLuLega sérkjör á gististöðum út í heimi.
TÚRISTI
LJÓMANDI SUMARBÆKUR
– glænýjar, skemmtilegar og hollar fyrir sál og líkama
• 65 grænir og nærandi safar og þeytingar • Góð fita, góð prótín, trefjar og ofurfæði • Ábendingar um mataræði eftir árstíðum
Sláandi samantekt á sögu neysluvenja mannsins. Bráðskemmtilegur fróðleikur eftir sænskan ofurvinsælan lækni. Hver eru góðu kolvetnin? Er fituríkt fæði hollt?
Í SUMARLEYFINU Tólf ára krakkar í útilegu rekast á dularfulla ferðalanga. Æsispennandi sumarbústaðarlesning eftir Iðunni Steinsdóttur.
Ein vinsælasta bók sumarsins. Eldheit og spennandi saga um ástir og örlög. „Fullkomlega hrífandi og yndisleg,“ að sögn Daly Telegraph. „Sjaldgæflega vel skrifuð“ þroskasaga Púertó Ríkó stúlku. „Sannarlega kærkominn og litaglaður sumarauki í rigningunni,“ segir Friðrika Benónýs í Fréttablaðinu. Kíktu á salka.is
56
menning
Helgin 4.-6. júlí 2014
TónlisT skuggamyndir fr á Býsans með sína aðr a plöTu
Balkanmúsík á Íslandi Hljómsveitin Skuggamyndir frá Býsans gaf út á dögunum sína aðra plötu sem nefnist Night without moon. Skuggamyndir voru stofnaðar árið 2010 af þeim Ásgeiri Ásgeirssyni gítarleikara og Hauki Gröndal klarínettuleikara í framhaldi af hljómsveit sem hét Narodna musika sem lék búlgarska þjóðlagatónlist. Hljómsveitin verður á ferðalagi um Norðurland um helgina og heldur útgáfutónleika í Hörpu á sunnudag.
H
ugmyndafræðin bakvið Skuggamyndir frá Býsans er að spila þjóðlög frá þessu svæði Balkanskagans lög frá Búlgaríu, Makedóníu, Grikklandi og Tyrklandi. „Ég var búinn að vera viðriðinn ýmiskonar þjóðlaga- og heimstónlistarverkefni allt frá árinu 2001 á meðan ég var búsettur í Kaupmannahöfn. Eftir heimkomuna 2006 var ég alltaf á höttunum eftir einhverjum sem myndi vilja taka þátt í að byggja upp heimstónlistarsenu hér á landi og þegar Ásgeir sýndi þannig samstarfi áhuga sló ég til,“ segir Haukur Gröndal. Aðrir meðlimir sveitarinnar eru þeir Erik Qvik slagverksleikari og Þorgrímur Jónsson bassaleikari. Þorgrímur er þó mikið erlendis í sumar við tónlistarflutning og er bassaleikarinn Róbert Þórhallsson staðgengill hans. Þessi plata er frábrugðin þeirri fyrri að því leyti að hún er tekin upp á lengra tímabili. „Við tókum sex upptökurispur á átta mánuðum og tókum hana upp á Íslandi, í Istanbul í Tyrklandi, New Jersey í Bandaríkjunum og í Plovdiv í Póllandi. Þessi plata er töluvert frábrugðin hinni plötunni en hún er mun fjölbreyttari og lögin eru frá mun fleiri löndum en á
Hljómsveitin Skuggamyndir frá Býsans var að gefa út sína aðra plötu og heldur útgáfutónleika í Hörpu á sunnudagskvöld. Ljósmynd/Hari
fyrri plötunni. Á þessari plötu má heyra sterk tyrknesk, grísk og serbnesk áhrif,“ segir Ásgeir Á plötunni eru nokkrir erlendir gestir sem eru þekkt nöfn í þessum heimi tónlistar.
„Búlgararnir Borislav Zgurovski og Todor Vasilev eru góðir vinir okkar en báðir léku inn á geisladisk Hauks sem kom út árið 2008 undir nafninu „Narodna Muzika“. Borislav hefur margoft sótt Ísland
heim og við höfum verið svo lánsamir að Todor hefur komið til okkar einu sinni. Slagverksleikararnir Cem Misirlioglu og Claudio Spieler eru hljóðfæraleikarar sem Haukur kynntist í gegnum samvinnuverk-
efni með systur sinni, Ragnheiði Gröndal söngkonu, en báðir hafa þeir margoft sótt Ísland heim. Samstarf við aðra gesti á plötunni, eins og túbuleikararann Jonatan Ahlbom og Kanoun virtúósinn Göksel Kartal, er nýrra af nálinni og aldrei að vita hvað gerist í framhaldinu.“ „Núna fram undan er mjög mikið að gerast, við erum að fara í tónleikaferðalag um Norðurland sem hófst á Græna hattinum 2. júlí svo vorum við á Siglufirði í gær, 3. júlí, verðum á Mývatni í kvöld, 4. júlí og með ball á Þjóðlagahátíð Siglufjarðar á morgun, laugardagskvöldið 5. júlí. Á sunnudaginn, 6. júlí, verða svo útgáfutónleikar okkar í Björtuloftum í Hörpu klukkan 21,“ segir Ásgeir og viðtökurnar hafa verið alveg frábærar. „Svo er margt annað fram undan í sumar, tónleikar á veitingastaðnum Meze á menningarnótt, tónleikaferð um Austurland í október og tónleikaferð erlendis sem er í vinnslu. Þessi tónlist er alltaf að verða vinsælli og vinsælli.“ Hljómsveitin er með heimasíðuna www.byzantinesilhouette.com og svo að sjálfsögðu á Facebook undir Skuggamyndir frá Býsans. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
Gjöfin sem gleður ár eftir ár Dúnmjúkar brúðargjafir 50 tegundir íslenskra rúmfata til brúðargjafa Kíktu á brúðargjafatilboðin í verslunum í Reykjavík, Akureyri & lindesign.is
100%
Pima bómull Einstök mýkt
Sendum frítt úr vefverslun Lín Design
Laugavegi 176
Glerártorgi Akureyri
Sími 533 2220
www.lindesign.is
ÚT Á GRANDA
ÚT Á GRANDA
Grandagarði 3, 101 Reykjavík, Sími 552 9940 | Opið mán.–fös. kl. 9–18. Lauga Laugard. kl. 9–16.
Jaxon vöðlur Líklega bestu vöðlurnar nar fyrir peninginn. 4 og 5 laga vöðlur, engir saumar á innannverðum skálmum vasi, belti og poki fylgja.
35% afsláttur af vöðluskóm við kaup á Jaxon vöðlum
Opið á sunnudögum í allt sumar 10 – 14
Snowbee U bátur
Barnavöðlur
Snowbee U bátur, þriggja hólfa
Frábært á smáfólkið.
Fullt verð 27.900 kr
Allir út að busla, veiða eða bara vera út í rigningunni með þurrar fætur.
Tilboð 19.900 kr.
Vandaðar og níðsterkar vöðlur Fást í bleiku, grænu, bláu og mosagrænu. St. 21 – 41
Fullt verð 34.900 kr
Verð 9.900 kr
Tilboð 24.900 kr
Flugustangarsett - Diskabremsuhjól - Línur
Veiðikassar
Flugustangarsett frá Jaxon.
Þessi rúmar mikð af dóti, st. 49x28x28 cm. 4-5 kasthjól komast leikandi fyrir 2 skúffur. Allt á einum stað í stórum og góðum kassa.
Monolith er nýjasta stöngin frá Jaxon. Lína 4-5-6-7- eða 8.
Polaroid Veiðigleraugu Polaroid gleraugu í miklu úrvali verð frá
2.990 kr.
Fullt verð 9.900 kr
Tilboð 5.900 kr. Gott diskabremsuhjól, lína að eigin vali og góður hólkur. Fullt verð 38.900 kr
Tilboð 29.900 kr.
Flökunarhnífar
Stangarhaldarar
Strandveiðisett
Gott úrval af flottum flökunarhnífum frá 1.990 kr.
Þessir hafa sannað sig í gegnum árin
Jaxon 15 feta stöng, 6 legu stórt hjól, 250m af 100 punda ofurlínu, taumar, sökkur, beituteygja, beita og nælur fylgja. Fullt verð 43.390 kr .
Tilboð 34.900 kr.
Okkar lang besta strandveiðisett !
Komdu með gamla hnífinn og við brýnum hann fyrir þig og hann verður sem nýr fyrir
750 kr.r.r
Ódýrt byrjenda strandveiðisett Jaxon 15 feta stöng, 6 legu hjól, 250 metrar af 35 punda línu, taumar, sökkur og nælur . Fullt verð 23.800 kr
Tilboð 19.900 kr.
Fullt verð 9.900 kr
Tilboð 7.900 kr
Jaxon byrjenda flugustangarpakki
Snowbee
Makrílslóðar
Stöng, lína, hjól,10 flugur, taumur, derhúfa og polaroid veiðigleraugu.
Öndunarvöðlur með áföstu stígvéli
Mikið úrval af makrilslóðum
Frábært verð 19.900 kr
Tilboð 29.900 kr.
Verð frá 495 kr.
Fullt verð 34.900 kr
Einnig mittis 26.900 kr.
Silungaflugur verð 250 kr. Laxaflugur verð 350 kr. Brass túpur verð 450 kr.
58
menning
Helgin 4.-6. júlí 2014
TónlisT BaldursBr á á siglufirði og í langholTskirkju
Ævintýraópera á Þjóðlagahátíð Ævintýraóperan Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson verður frumflutt á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði laugardaginn 5. júlí klukkan 17 og í Langholtskirkju miðvikudaginn 9. júlí klukkan 20. Hér er um tónleikauppfærslu að ræða, að því er fram kemur í tilkynningu. „Tónlistin byggir að hluta á íslenskum þjóðlögum, bæði rímnalögum og þulum, en þar bregður einnig fyrir rappi og fjörlegum dönsum,“ segir enn fremur.
Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is
Söngvarar eru Fjóla Nikulásdóttir í hlutverki Baldursbrár, Eyjólfur Eyjólfsson í hlutverki Spóa, Jón Svavar Jósefsson er Rebbi, Davíð Ólafsson syngur Hrútinn og átta börn eru í hlutverki yrðlinganna. 16 manna kammersveit leikur undir stjórn Gunnsteins Ólafssonar. Óperan segir frá Baldursbrá sem kynnist sposkum Spóa. Þau ákveða að fara saman upp á fjallstind til þess að njóta útsýnisins en það reynist ekki einfalt mál.“ - jh
Átta börn eru í hlutverki yrðlinganna.
MyndlisT Verk söru riel í efr a BreiðholTi
! A L A S T Ú ALA! S T Ú
ETHNICRAFT SÓFUM
öLLUM boRðSToFUHÚSgögNUM
mynd/Listasafn Reykjavíkur
30
20-60
ALLRI SUMARvöRU
wilbo frá habitat 3ja sæta sófi 138.600 kr. 2ja sæta sófi 124.600 kr. stóll 87.500 kr.
30
balthasar frá habitat 3ja sæta sófi 156.000 kr. 2ja sæta sófi 139.200 kr. stóll 76.000 kr.
Veggmyndin Fjöðrin, eftir Söru Riel, er samsett úr 43 fuglum af 23 tegundum sem skapa eina heild. Ljós-
oak slice borðstofuborð. gegnheil eik. 90x180 125.300 kr.
20-50
Til í fjórum litum
Dagur afhjúpar Fjöðrina á Asparfellsblokk
l
istasafn Reykjavíkur býður íbúum í Breiðholti og öðrum borgarbúum á formlega afhjúpun á vegglistarverkinu Fjöðrinni eftir Söru Riel, sem er á fjölbýlishúsinu Asparfelli 2-12, á morgun, laugardaginn 5. júlí klukkan 15. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhjúpar verkið, að því er fram kemur í tilkynningu Listasafns Reykjavíkur. „Veggmyndin Fjöðrin er samsett úr 43 fuglum af 23 tegundum sem skapa eina heild. Listakonan Sara Riel segir að verkið hafi m.a. tilvísun í umhverfið þar sem ólíkir einstaklingar skapa eina heild og samfélag. Hún segir að það hafi verið stórkostlegt að kynnast hinu alþjóðlega samfélagi í efra Breiðholti og eiga samtal við íbúa um verkið. Það hafi jafnframt komið sér ánægjulega á óvart hversu margir fuglar voru í nágrenni við hana þegar hún vann að verkinu. Borgarráð ákvað á síðasta ári að
Alls verða fimm veggmyndir eftir fjóra listamenn komnar í Breiðholtið á næstu mánuðum og átta veggmyndir eftir ungmenni á aldrinum 17-20 ára
Sjávarlíffræðingur sýnir portrett
20-50 öLLUM SÓFUM
20
Til í fjórum litum
ath. Öll birt verð eru afsláttarverð
tekk company og habitat kauptún 3 sími 564 4400 vefverslun á www.tekk.is
opið mánudaga til laugardaga kl. 11-18 og sunnudaga kl. 13-18
Emil Ólafsson líffræðingur opnaði sýningu á portettmyndum í Gallerí Bakarí við Skólavörðustíg 40 í gær, fimmtudag. Hann fjallar í myndum sínum um þrá og hamingju, höfnun og sorg; um það hvernig sálarástand manneskjunnar kemur fram í ytra byrði hennar – andliti og líkama. Á sýningunni eru teikningar unnar með pastelkrít og kolum, þær eru stúdíur um liti, karaktera og náin sambönd. Emil er sjávarlíffræðingur
að mennt og hefur starfað að faginu erlendis í 30 ár, að því er fram kemur í tilkynningu. Hann hefur búið í ýmsum löndum vegna vinnu sinnar, síðustu tíu árin á Spáni. Myndlistinni hefur hann sinnt í hjáverkum í tvo áratugi og unnið með akrílliti, olíu, pastelkrít og blýant. Sýningin stendur til 20. júlí. Virka daga er galleríið opið klukkan 12-17 og laugardaga frá 14-16. Portrettverk Emils Ólafssonar.
fjölga listaverkum í opinberu rými í Breiðholti og er verkið hluti af því átaki sem hefur fengið nafnið Vegglist í Breiðholti. Verkefninu er ætlað að breiða út list í opinberu rými utan miðborgarinnar, fegra hverfið og skapa umræðu. Alls verða fimm veggmyndir eftir fjóra listamenn komnar í Breiðholtið á næstu mánuðum og átta veggmyndir eftir ungmenni á aldrinum 17-20 ára,“ segir enn fremur. Listasafn Reykjavíkur hefur haft umsjón með verkefninu sem hefur verið unnið í samráði við íbúa í Breiðholti og hverfisráð. Listasafnið er einnig að setja upp tvö verk eftir Ásmund Sveinsson í Seljahverfið. Verkið Fýkur yfir hæðir eftir Ásmund verður við Seljakirkju og verkið Móðir mín í kví kví verður sett upp við Seljatjörn. - jh
EFTIR HÖFUN D ÚTLAGA NS
Byltingarandi! Meistaraleg flétta með sárum undirtón, saga af styrk mannsandans andspænis kúgun.
Viltu
átök eða
yndislestur?
Notaleg sumarlesning Launfyndin, ljúfsár og óvenjuleg fjölskyldusaga eftir verðlaunahöfundinn Stine Pilgaard.
w w w.forlagid.i s – alvör u bókabúð á net inu
60
dægurmál
Helgin 4.-6. júlí 2014
Í takt við tÍmann Salk a Sól EyfEld
Kaupi stundum karlmannsjakka
Salka Sól Eyfeld er 26 ára og er annar umsjónarmanna Sumarmorgna á Rás 2. Hún lærði úti í London og hefur starfað við talsetningu á barnaefni og bíómyndum síðasta árið. Salka er auk þess söngkona í tveimur vinsælum hljómsveitum; reggísveitinni Amaba Dama og rappsveitinni Reykjavíkurdætrum. Staðalbúnaður
Ég kaupi mikið af notuðum fötum. Ég geng jafn mikið í kjólum og buxum en ég er ekki mikið í háhæluðum skóm. Mér hefur alltaf þótt það erfitt. Ég elska hatta og hárskraut og er sjúk í yfirhafnir. Mig vantar alltaf yfirhöfn þótt ég eigi nóg af þeim. Ég kaupi þær oftast í stórum stærðum, það er eitthvað kósí að vera í stærri jökkum. Ég á það meira að segja til að kaupa karlmannsjakka.
Hugbúnaður
Ég spila stundum fótbolta með nokkrum stelpum og svo fer ég mikið í sund. Ég elska að fara á kaffihús enda getur góður kaffibolli gert hjarta mitt ansi glatt. Kaffifélagið á Skólavörðustíg er í uppáhaldi og ég kaupi stundum baunir þar og tek með heim. Ef ég fer út að djamma er það aðal-
lega eftir að ég fer á einhverja tónleika. Þá fer ég oftast á Kaffibarinn og Paloma. Á barnum panta ég bjór, ég er ekki fyrir sæta kokteila. Ég hef gaman af góðum bjór og kaupi stundum bland í poka í ríkinu. Ég var að horfa á Orange is the New Black og þeir voru fínir. Ég er mikill unnandi Seinfeld og sofna yfir þeim á kvöldin.
Vélbúnaður
Ég er búin að eplavæða mig og nota Appletölvuna rosa mikið. Ég nota iPhone-inn líka kannski aðeins of mikið. Ég nota samt ekki mörg öpp, Snapchat og svo datt ég inn í QuizUp um daginn. Ég reyndi að ná Íslandsmetinu í Seinfeld en það gekk ekki.
Aukabúnaður
Góðar súpur og fiskur er það besta sem ég fæ og ekki skemmir fyrir ef það er sam-
einað í fiskisúpu. Ég er tilraunagjörn í eldhúsinu og finnst gaman að malla eitthvað saman úr ísskápnum. Ef ég fer út að borða þá fæ ég mér aðallega sushi eða fer á Noodle Station. Já, mér finnst núðlusúpur líka mjög góðar. Ég er að fara á Rototom Sunsplash á Spáni í ágúst og get ekki beðið. Þetta er stærsta reggíhátíð í Evrópu og við erum að fara ansi mörg saman úr reggísenunni. Við verðum í átta daga, leigjum okkur hús við ströndina og förum í jóga á daginn. Þetta verður gaman.
SANYL ÞAKRENNUR
• RYÐGA EKKI • PASSA Í GÖMLU RENNUJÁRNIN • STANDAST ÍSLENSKT VEÐURFAR • AUÐVELDAR Í UPPSETNINGU • ÓDÝR OG GÓÐUR KOSTUR
afmæli aldur Er afStæður
Frestaði fertugsafmælinu í áratug Fyrir tíu árum birtist svohljóðandi tilkynning í Bændablaðinu: Af óviðráðanlegum ástæðum er fertugsafmæli mínu frestað um óákveðinn tíma. Bergsveinn Reynisson. Óákveðni tíminn reyndist vera tíu ár, að því er Reykhólavefurinn greinir frá en afmælisbarnið, Bergsveinn Reynisson á Gróustöðum við Gilsfjörð, ætlar sér að standa við loforð um almennilega fertugsafmælisveislu, þótt áratugur sé liðinn. Hann heldur því upp á fertugsafmælið – á sínum óræða aldri – á morgun, laugardaginn 5. júlí. „Afmælishaldið verður í hinum mörgu vistarverum í húsi föður hans, það er að segja í gömlu búðinni við sjóinn í K róksfjarðarnesi, og hefst
klukkan sex síðdegis. Öllum vinum og vandamönnum nær og fjær er velkomið að mæta og gleðjast með afmælisbarninu. Í boði verður t.d. kræklingur og rabarbaragrautur frá Erlu í Mýratungu með rjóma frá Stefáni á Gróustöðum,“ segir enn fremur á Reykhólavefnum en vefurinn klykkir út með þessum orðum: „Úr því að þetta mál er loksins loksins loksins komið á rekspöl, þá er aldrei að vita nema Bergsveinn haldi síðan upp á fimmtugsafmælið innan tíðar og jafnvel sextugsafmælið líka með haustinu.“
Bergsveinn Reynisson á Gróustöðum við Gilsfjörð. Tímasetning fyrir fertugsafmæli er afstæð. Mynd Reykhólavefurinn
Langar angar þig í sólina? Viltu vinna vikuferð (19.-24. ágúst) fyrir 4, til Almeria með Sumarferðum? Flug og glæsilegt hótel innifalið! Drögum 1. ágúst!
Hvernig tekur þú þátt? 1 Skrifar skemmtilega athugasemd við sumarmyndina á Facebooksíðu Löðurs. 2 Kemur í Löður í júlí og gerir bílinn glansandi hreinan. Mikilvægt er að geyma kvittunina því vinningshafi verður að framvísa kvittun frá júlí.
Kvittun júlí 2014
Opið alla daga! Kíktu til okkar á Fiskislóð 29
Opið alla daga frá 08:00-19:00 Svampburstastöð, 54 m löng Snertilaus sjálfvirk bílaþvottastöð Háþrýstiþvottur
12
STAÐIR
Bónstöð
+1
Nú er Löður á 12 stöðum + 1 á Akureyri
Aldrei
löng bið!
+
Kíktu inn á www.lodur.is og kynntu þér glænýjar staðsetningar Löðurs!
62
dægurmál
Helgin 4.-6. júlí 2014
tónleik ar all tomorrows Parties Í næstu Viku
Tónleikaveisla á gamla varnarsvæðinu Fjölmörg stór nöfn úr indie-tónlistarheiminum troða upp á tónlistarhátíðinni All Tomorrow’s Parties sem haldin verður öðru sinni að Ásbrú í næstu viku. Meðal þeirra eru hljómsveitin Portishead, Low, Kurt Vile, Interpol og I Break Horses. Búist er við því að á milli 3.500-4.000 manns verði á ATP á gamla varnarsvæðinu. Þar af eru 1.600 er-
lendir gestir, að því Tómas Young, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, segir. Hátíðin stendur frá fimmtudegi til laugardags en forskot verður tekið á sæluna strax á mánudagskvöld með stórtónleikum Neils Young í Laugardalshöll. Á þriðjudags- og miðvikudagskvöld verða svo upphitunartónleikar í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. Miðasala fer fram á Miði.is.
Mánudagur
Föstudagur
Laugardagshöll Neil Young
Hljómahöll Fuck Buttons, Hebronix, Eaux ásamt DJ Barry Hogan.
Atlantic Studios Ben Frost, Mammút, Sóley, Liars, Slowdive, Portishead, Fuck Buttons. Andrews Theater Náttfari, Hebronix, Pascal Pinon, Low Roar, Samaris.
MiðVikudagskVöld
laugardagur
ÞriðjudagskVöld
Hljómahöll Ólafur Arnalds
FiMMtudagur neil Young treður upp í Höllinni á mánudagskvöld en Beth gibbons og félagar í Portishead á ásbrú á föstudagskvöld.
Atlantic Studios Low, Shellac, Kurt Vile & Violators, Mogway. Andrews Theater Ham, Swans.
Atlantic Studios Forest Swords, Sin Fang, For a Minor Reflection, I Break Horses, Devendra Banhart, Interpol, Singapore Sling. Andrews Theater Fufanu, Kría Brekkan, Eaux, Pharmakon, The Haxan Cloak.
Bækur Vala Hafstað sér Ísland Í öðru ljósi eftir Búsetu erlendis
köntrí á kexi Amerísk menningarhátíð verður haldin á Kex Hosteli um helgina. Hátíðin kallast Kex Köntrí og verður boðið upp á tónlist, mat og drykk sem á rætur að rekja til ríkjanna Tennessee og Kentucky. Gestir geta nælt sér í rif, maísstöngla, límónaði og blágresi og sérstakur köntrí-matseðill hefur verið útbúinn á veitingastað Kex. Meðal listamanna sem troða upp eru Sam Amidon, Illgresi, Snorri Helgason og Mr. Silla.
Góður gestur á Rauðarárstíg
UB40 til Íslands
ÍSLENSKA SIA.IS SFG 42040 04.2008
Reggísveitin UB40 heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu hinn 19. september næstkomandi. Hljómsveitin kemur fram í sinni upprunalegu mynd. UB40 var stofnuð árið 1979 og vakti strax athygli í heimalandinu, Bretlandi. Hljómsveitin hefur starfað síðan með hléum og með breytilegri meðlimaskipan en á þessum tíma hefur hún selt yfir 70 milljónir platna. Þekktustu lög UB40 eru Red Red Wine, I’ve got You babe, I Can’t Help Falling in Love og Food for Thought.
Breski listamaðurinn Paul Kindersley sækir Ísland heim og opnar sýningu í Kunstschlager við Rauðarárstíg á laugardag klukkan 20. Kindersley er þekktur fyrir gjörninga sína sem hann sendir út af YouTube rás sinni. Á sýningunni mun Kindersley umbreyta rýminu í lifandi skúlptúr þar sem frægðarmenn, umrenningar, aðalsmenn og pervertar munu slaka á og tjá sig, að því er segir í fréttatilkynningu. Í innsetningunni mun Paul taka upp og sýna kvikmynd, einnig verður hægt að mæta og njóta glæsilegra uppákoma.
Vala var mikið að heiman sem barn og vandist því fljótt að líta á og leita eftir spaugilegu hliðum tilverunnar, til að hafa efni í vikulegar bréfaskriftir til fjölskyldunnar. Ljósmynd/Hari
Íslendingar eru algjörlega agalausir Vala Hafstað hefur búið erlendis í 30 ár. Nú er hún flutt til Íslands og hefur gefið út sína fyrstu ljóðabók, „Nems Muse: Humorous Poems Inspired by Strange News“. Bókin er sérstök að því leyti að öll ljóðin byggja á furðulegum fréttum sem Vala hefur sankað að sér og setur fram í orðaleikjum og rími. Konan sem týndi sjálfri sér upp á heiði, kýrin sem sendi sínum heittelskaða sms og hundurinn sem lifði á lífrænu graskeri eru meðal þeirra sem fá nýtt líf í ljóðum Völu.
é Íslendingar eru algjörlega agalausir, þeir taka reglur ekki bókstaflega því þær eru skrifaðar fyrir einhverja allt aðra en þá.
g var mikið að heiman sem krakki, var í sveit á sumrin, vann í útlöndum sem unglingur og fór utan í nám eftir stúdentspróf svo ég vandist því snemma að skrifa bréf. Það var alltaf ætlast til þess að ég skrifaði bréf heim einu sinni í viku svo ég var alltaf að reyna að finna spaugilegu hliðarnar á tilverunni til að geta sent eitthvað skemmtilegt heim,“ segir Vala Hafstað sem hefur nú gefið út sína fyrstu ljóðabók „Nems Muse: Humorous Poems Inspired by Strange News“. Vala tók masterspróf í enskum bókmenntum frá University of Washington í Seattle en hún hefur búið með fjölskyldu sinni í Bandaríkjunum hátt í 30 ár.
Hestur heldur málverkasýningu á Ítalíu
„Ég var að hjálpa syni mínum við að búa til rím fyrir skólann, og uppgötvaði hversu gaman mér finnst að leika mér að orðum. Upp úr því fór ég að skrifa ljóð í gamansömum tón fyrir börn,“ segir Vala sem notaði í fyrstu sögur af börnunum sem efnivið en þegar þær voru þurrausnar sneri hún sér að fréttum. „Dag einn rak ég augun í frétt um hest sem hafði verið valinn til að halda málverkasýningu á Ítalíu. Ég fór að leika mér að því að endurskrifa fréttina og láta hana ríma og úr því kom fyrsta ljóðið. Svona hélt þetta áfram þangað til ég var komin með efni í heila bók.“ Vala ákvað að leita að útgefanda á netinu og fann þá breska vefsíðu sem sérhæfir sig í fréttatengdum skáldskap. „Ég byrjaði að senda þeim ljóðin mín og þau voru oftast valin til birtingar og fengu töluverð viðbrögð sem veittu mér kjark og hvatningu til að
halda áfram. Ég fór að senda vinum og fjölskyldu ljóð og það voru svo tengdaforeldrar mínir sem hvöttu mig til að gefa þetta út í bók,“ segir Vala en bókin er einmitt tileinkuð tengdaforeldrum hennar, Þóru Jónsdóttur skáldkonu og Páli Flygenring.
Vill vekja athygli á uppörvandi fréttum
Vala fylgist að sjálfsögðu með fréttum enda alltaf á höttunum eftir góðu efni. „Flestar fréttir eru bara svo niðurdrepandi og slæmar að mér finnst einhver verða að vekja athygli á þeim sem eru uppörvandi. Núna þegar ég spái í það þá voru mamma og pabbi alltaf að klippa út einkennilegar eða fyndnar fréttir,“ segir Vala og rifjar upp týnda bernskuminningu. „Þegar þau sáu frétt sem var skrítin eða spaugileg þá sögðu þau alltaf „Þetta er nú líklega krukkumatur“, og svo var úrklippan sett í stóra krukku.“ Vala yrkir allt á ensku enda hefur hún búið lengi í Bandaríkjunum. En nú er fjölskyldan flutt til Íslands og Vala segir nýtt landslag haf örvað sig til frekari skrifta. „Jú, jú, rokið kemur heilasellunum á hreyfingu. Ég sé landið auðvitað í allt öðru ljósi núna. Íslendingar eru algjörlega agalausir, þeir taka reglur ekki bókstaflega því þær eru skrifaðar fyrir einhverja allt aðra en þá. Í Bandaríkjunum er fólk mjög agað og tekur öllum reglum mjög hátíðlega, en fyrir bragðið getur fólk ekki verið eins hispurslaust. Íslendingar eru dáldið geggjaðir en það góða er hvað þeir eru hreinskilnir og skemmtilegir.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
141716 •
SÍA •
PIPAR\TBWA
hotngs wi
25 99 2.3kr.
svooogott
™
FAXAFENI • GRAFARHOLTI • SUNDAGÖRÐUM HAFNARFIRÐI • KÓPAVOGI • MOSFELLSBÆ REYKJANESBÆ • SELFOSSI
WWW.KFC.IS
HE LG A RB L A Ð
Hrósið...
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Bakhliðin Sandra María Sigurðardóttir
Traustur orkubolti Aldur: 39 ára. Maki: Nei. Börn: Nói Páll, 11 ára. Menntun: BA í myndlist. Starf: Vinnur á bílaleigu. Fyrri störf: Hjá Johan Rönning og Landspítalanum. Áhugamál: Listir, íþróttir og ferðalög. Stjörnumerki: Vatnsberi. Stjörnuspá: Forðist að deila við börn um eignir eða peninga. Gættu þín, þú gætir laðað að þér fólk sem hugsar bara um peninga.
H
ún Sandra er ótrúlega góð og hjartahrein manneskja,“ segir Hrund Jóhannesdóttir, vinkona Söndru. „Hún er traust og ég hef aldrei heyrt hana tala illa um neinn. Það er rosaleg orka í henni og stundum er erfitt fyrir hana að höndla sína eigin orku því hún á það til að fara út um allt því hún er svo mikill orkubolti. Hún er hugmyndarík og skemmtileg. Ef það er einhver sem getur orðið seðlabankastjóri þá hlýtur það að vera atvinnulaus, einstæð móðir sem nær samt endum saman. Það bara getur ekki annað verið en að hún meðhöndli peninga betur en aðrir. Svo er hún svo stórglæsileg í alla staði.“
Sandra María Sigurðardóttir er í hópi þeirra 10 umsækjenda sem hafa sótt um stöðu seðlabankastjóra. Sandra er myndlistarkona að mennt, vinnur í hlutastarfi á bílaleigu en er að leita sér að vinnu, eins og fram hefur komið. Hún verður með sýningu í Grafíksafninu Tryggvagötu 17, sem mun standa frá 19. júlí - 3. ágúst.
...fær landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason sem mun spila með „stóru strákunum“ í spænsku deildinni eftir að hann gekk í raðir knattspyrnuliðsins Real Sociedad.