Ómetanlegt mikilvægi hálendisins FréttAviðtAl 8
lára rúnarsdóttir í leit að sjálfri sér viðtAl 16
guerrilla girls eru samviska listheimsins FréttAviðtAl
tónlistin í Hrúta samin á slóðum forfeðranna
10
viðtAl 18
5.-7. júní 2015 22. tölublað 6. árgangur
Kleinuhringir úr steypu
dægurmál 66
Jórunn mundar byssuna
Ég þótti skrítinn sálfræðingur
viðtAl 26
Einn vinsælasti þáttur íslenskrar sjónvarpssögu, Sjálfstætt fólk, lauk göngu sinni á sunnudagskvöldið eftir fjórtán ár í loftinu. Skipstjórasonurinn Jón ársæll Þórðarson byrjaði á sjónum tólf ára og stundaði síðar sálfræðirannsóknir á galdramönnum í Afríku. Fjölmiðlun varð þó ævistarfið en hann saknar sálfræðinnar stundum. Hann þótti skrítinn sálfræðingur, fór oft á dag í bað og tók á móti fólki í viðtöl í handklæðinu einu. Jón ársæll hefur frá mörgu að segja þótt hann segi ævisögu sína of viðsjárverða til að eiga erindi fyrir almenningssjónir, alls ekki prenthæfa. síða 22 Ljósmynd/Hari
Sjóðheitar Apple vörur í iStore Kringlunni Hraðari MacBook Air 13” Verð frá 199.990 kr.
Ennþá hraðari MacBook Pro Retina! 2015 módelin eru komin í 13” og 15” Verð frá 264.990 kr. Apple TV
Sérverslun með Apple vörur
á aðeins
14.990 kr.
194.990
istore.is istore.is