urðardóttir, þrítug þriggja barna móðir, heillar áhorfendur með efnafræðitilraunum sínum. Dægurmál 62
Söngkonan emiliana torrini er flutt með son og mann í kópavog eftir langdvöl í bretlandi. hún hlustar á nýja plötu sína, tookah, í leyni. michelsenwatch.com
viðtal
18
Helgarblað
6.–8. september 2013 36. tölublað 4. árgangur
ókeypiS Viðtal SjónVarpSþættir gera jaðarnördinn Hugleik dagSSon býSna miðlægan
Groddalegur brandarakarl Bætt hegðun barnanna
Margrét Sigmarsdóttir sálfræðingur eflir foreldra í hlutverki sínu. viðtal 20
grófar og hárbeittar örsögur hafa aflað listamanninum Hugleiki Dagssyni vinsælda hjá mörgum – en hneykslað aðra. Þekktastur er hann fyrir spýtukallabrandara sína sem oftar en ekki eru á mörkum hins boðlega. nú er hann kominn í Ríkissjónvarpið með sinn eigin þátt, Hulla. Þar skrumskælir nördinn með svörtu gleraugun tilveru sína og vinanna.
Ákveðið öryggi í eigin blaði MANtímarit er komið út. Ritstjórarnir létu slag standa. fjölmiðlar 28
ljósmynd/hari
Úr fæðingarorlofi í rekstur
síða 24
Eyrún Ösp Hauksdóttir selur blöndu af töffara- og krúttlegum fötum í Shop Couture. tíSKa 48
•
SÍA
•
110613
GÖNGUGREINING FLEXOR PIPAR \ TBWA
Einnig í Fréttatímanum í dag:
Sterkar SóSur – Özil herSlumunurinn Fyrir arSenal – heimili bjóráhugaFólkS – dýr notkun SnjallSímanS í útlÖndum
Kúnstir Sprengju-Kötu Hlustar á katrín lilja Sig- plötuna í leyni
TÍMA PANTAÐU
517 3900
getur komið í veg fyrir ýmis stoðkerfisvandamál og kvilla í helstu álagspunktum líkamans. Orkuhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 108 Reykjavík / S. 517 3900 / www.flexor.is
2
fréttir
Helgin 6.-8. september 2013
Hafnarfjörður Opnað fyrir umsóknir um lóðir í sk arðsHlíð
Meðal síðustu suðurhlíðalóða á höfuðborgarsvæðinu Opnað verður fyrir umsóknir um lóðir í Skarðshlíð í Hafnarfirði á morgun, laugardaginn 7. september, en þar er að finna einar síðustu suðurhlíðarlóðir á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða 30 hektara svæði sem liggur upp að hlíðinni sunnan og vestan í Ásfjalli og eru lóðirnar við Hádegisskarð, Drangsskarð, Bjargsskarð, Bergsskarð, Víkurskarð og Glimmerskarð. Svæðið er í hlíð sem hallar mót
suðri og liggur í skjóli fyrir norðanog austanáttum. Efst í hlíðinni verða einbýlishús, þar fyrir neðan par- og raðhús og fjölbýlishús næst Ásvallabrautinni, sem er aðkoman inn í hverfið. Í hverfinu er fyrirhugað að byggja 4–6 deilda leikskóla og hjúkrunarheimili. Byggðin er tengd náttúrunni með tveimur grænum ósnortnum svæðum þvert inn í byggðina og tengist þannig þungamiðju hennar.
„Skarðshlíðin hefur í raun upp á allt að bjóða,“ segir Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar og bætir því við að um einstakt tækifæri sé að ræða. „Örstutt er í ósnortna náttúruna, Ásfjall, Ástjörn, Hvaleyrarvatn, Helgafell, Bláfjöll, gönguleiðirnar eru einhverjar þær fallegustu á höfuðborgarsvæðinu og öll þjónusta er til staðar í hverfinu. Þetta er sannkölluð náttúruperla á frábærum stað.“
Skarðshlíð. Þar er að finna einar síðustu suðurhlíðarlóðir á höfuðborgarsvæðinu.
Hægt er að kynna sér lóðarmöguleika á svæðinu á laugardaginn milli klukkan 11 og 16 í anddyri Ásvallalaugar en þá kynna starfsmenn Hafnarfjarðar hverfið og svara fyrirspurnum.
Nánari upplýsingar um hverfið og lóðirnar fá finna á heimasíðu bæjarins. Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is
TannHeilsa misskilnings Hefur gæTT vegna TannlæknaÞjónusTu
Bifröst í samstarf með virtustu háskólum heims
Háskólinn á Bifröst tekur þátt í alþjóðlegu samstarfi sem nefnist Law Without Walls sem hefur það markmið að bregðast við breyttri stöðu lögfræðinga á vinnumarkaði og umbylta þekktum aðferðum við lögfræðikennslu þannig að lögfræðinemar fái víðari sýn á fræðin og nýti menntun sína til nýsköpunar. Meðal þeirra háskóla sem taka þátt í verkefninu eru Harvard og Stanford. Lagadeild Miami háskóla sér um skipulag verkefnisins og hefur aðeins tuttugu og einn skóli fengið þátttökurétt. Umsjónarmaður verkefnisins er Helga Kristín Auðunsdóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs. „Bifröst er eini háskólinn á Íslandi sem kennir viðskiptalögfræði og það er ánægjulegt að margar virtustu lagadeildir heims skuli horfa í sömu átt með þátttöku sinni í verkefninu,“ segir hún. -dhe
Styrkir til ungra, einstæðra mæðra Rúmlega tveimur milljónum var úthlutað úr Starfsmenntunarsjóði ungra kvenna þann 29. ágúst síðastliðinn. Að sjóðnum stendur Bandalag kvenna í Reykjavík og fengu tuttugu konur styrki til náms næsta skólaár. Tilgangur sjóðsins er að hvetja og styðja við bakið á konum sem ekki eiga kost á námslánum, til að afla sér menntunar. Í gegnum tíðina hafa styrkþegar einkum verið ungar einstæðar mæður, sem einhverra hluta vegna hafa þurft að hætta námi. Frá upphafi hefur Starfsmenntunar sjóðurinn úthlutað hundrað þrjátíu og níu styrkjum, samtals að upphæð tæplega sextán milljónir króna. -dhe
Átak gegn mænusótt „Klárum málið“ er yfirskrift átaks UNICEF á Íslandi og Te & Kaffis sem hófst formlega í gær, 6. september, og stendur út mánuðinn. Markmiðið er að vekja athygli á þeim mikla árangri sem náðst hefur í baráttunni gegn mænusótt, einnig þekkt sem lömunarveiki, og bjóða landsmönnum
Þriggja ára börn hætta að fá ókeypis tannlæknaþjónustu á fjögurra ára afmælisdaginn og fá næst ókeypis tannlæknatíma árið 2016. Börn sem nú eru fjögurra ára komast ekki inni nýtt kerfi fyrr en þau eru orðin sjö ára. Mótttökuritari á tannlæknastofu segir nokkurs misskilnings gæta vegna innleiðingar samnings um ókeypis tannlæknaþjónustu fyrir börn.
að taka þátt í baráttunni við að útrýma veikinni á heimsvísu. Fyrir 25 árum var mænusótt landlæg í 125 ríkjum en nú í þremur; Afganistan, Nígeríu og Pakistan. Fyrir 25 árum var hún landlæg í 125 ríkjum í heiminum. Engin lækning er til við þessum skelfilega sjúkdómi og eina leiðin til að koma í veg fyrir að veikin valdi lömun er bólusetning. Ein bólusetning kostar 25 krónur. Af hverjum seldum drykk í september gefur Te & Kaffi andvirði einnar bólusetningar gegn mænusótt. Jafnframt býðst landsmönnum að styðja átakið með því að senda sms-ið stopp í númerið 1900 og gefa þannig 250 krónur eða 10 bólusetningar. - eh
60 vilja sinna eftirliti með velferð dýra Alls bárust 60 umsóknir í stöður sérfræðinga vegna eftirlits með velferð og aðbúnaði dýra, ásamt öflun hagtalna, sem Matvælastofnun auglýsti í sumar. Í framhaldinu verða umsækjendur boðaðir í viðtöl en miðað er við að þeir sem verða ráðnir hefji störf um næstu áramót þegar ný lög um dýravelferð og búfjárhald taka gildi. Þar með flyst búfjáreftirlit sem hingað til hefur verið á vegum sveitarfélaga til Matvælastofnunar. Þar starfa nú um sjötíu manns og verður stöðugildum fjölgað um átta vegna gildistöku nýja laganna, þar af eru sex stöður sérfræðinga. eh
Verð 32.980,-
Skoðið úrvalið á facebook! www.hjahrafnhildi.is S. 581 2141
Þrjú ár í næsta ókeypis tannlæknatíma
Börn sem nú eru fjögurra ára fá ókeypis tannlækningar árið 2016. Mynd/NordicPhotos/Getty
Þ
riggja ára börn hafa frá 1. september fengið ókeypis tannlæknaþjónustu samkvæmt samningi Sjúkratrygginga Íslands og Tannlæknafélags Íslands, að undanskildu 2500 króna árlegu komugjaldi. Samkvæmt þessum sama samningi hætta þessi börn að fá ókeypis tannlæknaþjónustu daginn sem þau verða fjögurra ára og eru ekki gjaldgeng inn í kerfið á ný fyrr en þau verða sjö ára, eða árið 2016. Börn sem nú eru fjögurra ára komast inn í kerfið sama ár, þegar þau eru orðin sjö ára gömul. Sjúkratryggingar Íslands og Tannlæknafélagið undirrituðu samninginn þann 13. maí síðastliðinn en hann byggði á tillögum starfshóps sem þáverandi ráðherra heilbrigðismála, Guðbjartur Hannesson, skipaði til að tryggja börnum undir 18 ára aldri nauðsynlega tannlæknaþjónustu óháð efnahag foreldra. Strax í maí tók samningurinn til 15, 16 og 17 ára barna og í septemberbyrjun bættust við 3, 12, 13 og 14 ára börn. Fleiri aldurshópar bætast við á næstu árum þar til í janúar 2019 þegar hann ær til allra barna undir 18 ára. Ragnheiður Hilmarsdóttir, móttökuritari á tannlæknastofunni Brostu, hefur orðið vör við að nokkurs misskilnings gætir um innleiðingu samningsins. „Það er auðvitað stutt síðan þetta tók gildi en mér finnst ekki hafa
verið auglýst nægjanlega vel hvernig þetta virkar,“ segir hún en foreldrar barna sem koma á tannlæknastofuna hafa sumir hverjir staðið í þeirri trú að þau börn sem nú eru þriggja ára séu komin inn í kerfið til frambúðar. „Ég hef alveg ákveðinn skilning á þessu. Það er auðvitað verið að hvetja foreldra til að koma með börnin í fyrstu skoðun í stað þess að fresta því,“ segir Ragnheiður. Ennfremur hefur starfsfólk tannlæknastofunnar bent foreldrum barna sem hringdu til að panta tíma í ágúst að ef þau panta tíma í september hefur samningurinn tekið gildi. Foreldrar hafa ekki fengið nein bréf um þetta.“ Forsenda greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands samkvæmt fyrrnefndum samningi er skráning heimilistannlæknis sem gert er rafrænt í gegn um Réttindagátt Sjúkratrygginga Íslands. „Oft vita foreldrar ekki hvernig þeir eiga að gera þetta þannig við höfum gert þetta fyrir þá hér á stofunni.“ Leiðbeiningar fyrir foreldra er að finna á vef Sjúkratrygginga Íslands. Þar er einnig vakin athygli á því að réttur til þjónustu samkvæmt samningnum fellur niður þegar börn verða 18. ára og er það afmælisdagurinn sem gildir. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
Mér finnst ekki hafa verið auglýst nægjanlega vel hvernig þetta virkar.
Allt í Padi iPad laugardagur í Nova Lágmúla Í tilefni af 4G hjá Nova bjóðum við kynningarverð á iPad með 4G netþjónustu. Tilboðið gildir á morgun, laugardag, í verslun Nova Lágmúla 9. Við bjóðum öllum iPad eigendum upp á námskeið á morgun kl. 12 og 14.
Áttu iPadra?ða furh Fáðu 4G o rti með símko frá Nova
iPad 4 16 GB, 4G, WiFi, svartur/hvítur Kynningarverð:
104.990 kr. Fullt verð: 124.990
6.290 kr.
/ 18 mán.
20.000 kr. afsláttur
iPad mini 16 GB, 4G, WiFi, svartur/hvítur Kynningarverð:
69.990 kr. Fullt verð: 89.990
4.290 kr.
/ 18 mán.
20%
afsláttur af aukahlutum r. k 0 0 20.0
afsláttur
ti Stæmrtsistaður
skem í heimi! Nova Lágmúla 9. Opið á morgun, laugardag frá kl. 11 – 16 Þjónustuver 519 1919 | www.nova.is | Facebook | Twitter Kynningarverð á iPad býðst með 4G netþjónustu Nova í frelsi og áskrift.
Mánaðarleg afborgun greidd með kreditkorti + 325 kr./mán. greiðslugjald. Það er ódýrara að staðgreiða.
4
fréttir
Helgin 6.-8. september 2013
veður
Föstudagur
laugardagur
sunnudagur
Sumarauki fyrir norðan og austan Hlýtt loft er á leið til landsins úr suðri og fá íbúar á norður- og austurlandi helst notið þess auk þess sem þeir geta baðað sig í septembersólinni í dag og á morgun. skil lægðar fara austur yfir landið frá því seint á laugardag og fram á sunnudag. með þeim rignir um mest allt land, einkum þó s- og v-til. á undan þeim gæti orðið leiðinlega hvass sa-vindur vestantil lengst af laugardagsins. svalara loft aftur á sunnudag og skúrir. einar Sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin.is
14
10
12
15
9
17
18
13
9
12
14
11
9
14
10
Skýjað, en úrkomulauSt V-til og Vindbelgingur. bjart eyStra.
HVaSSt VeStantil og fer að rigna SíðdegiS. Heiðríkja a-til. Hlýtt.
Skúrir V-til, en rigning n-landS og auStan um morguninn.
HöfuðborgarSVæðið: Lengst af Lágskýjað, jafnveL þoka.
HöfuðborgarSVæðið: skýjað að mestu og þurrt, en rigning um kvöLdið.
HöfuðborgarSVæðið: strekkingur og skúraveður.
Heilsa Handboltamenn meðvitaðir um áHriF áFengis á getu
120 milljóna hagnaður fyrri hluta ársins rekstur spalar, rekstraraðila Hvalfjarðarganga, skilaði liðlega 120 milljóna króna hagnaði eftir skatta á fyrri hluta árs 2013. um 34 milljóna króna hagnaður varð á rekstrinum á sama tímabili í fyrra. umferð í Hvalfjarðargöngum er ívið meiri í ár en ráð var fyrir gert og tekjur af henni sömuleiðis, að því er fram kemur á síðu félagsins. spölur birti nýverið uppgjör fyrstu sex mánuða ársins en þar kemur fram að veggjaldið hafi skilað félaginu 508 milljóna króna tekjum á tímabilinu en sambærileg tala í fyrra var 483 milljónir króna. - jh
Drekka frekar á undirbúningstímabilinu
Hagnaður spalar af rekstri Hvalfjarðarganga á fyrri hluta ársins nam 120 milljónum króna.
félagslegum leiguíbúðum til handa fötluðu fólki,“ segir enn fremur. Húsnæðið að kópavogsbraut var að hluta til í eigu bæjarins en keypt að öllu leyti seinni hluta síðasta árs. undanfarna mánuði hefur verið unnið að því að breyta húsnæðinu og var verkið boðið út á vormánuðum. Húsið verður málað að utan á næsta ári og þá lýkur einnig frágangi á lóð. -jh
Ármann kr. Ólafsson bæjarstjóri flytur opnunarræðu við opnun þjónustukjarnans á kópavogsbraut.
Mér finnst merkilega hátt hlutfall neyta áfengis í þessu magni á undirbúningstímabilinu.
nýr þjónustukjarni fyrir fatlaða þjónustukjarni fyrir fatlað fólk í kópavogi var tekinn í notkun um nýliðin mánaðamótin. Húsnæðið er á kópavogsbraut og eru í því fjórar nýjar íbúðir ásamt aðstöðu fyrir starfsmenn sem veita eiga íbúum þjónustu allan sólarhringinn. Íbúarnir flytja inn á næstu dögum, að því er fram kemur í tilkynningu kópavogsbæjar. „þegar kópavogsbær tók við málefnum fatlaðs fólks af ríkinu í ársbyrjun 2011 lá fyrir biðlisti 20 einstaklinga eftir húsnæði með sértækri þjónustu. Bæjarfélagið hóf strax vinnu við að tryggja þessu fólki nauðsynlegar úrbætur. nýr þjónustukjarni var tekinn í notkun árið 2011 og til viðbótar þeim sem tekinn var í notkun nú í byrjun mánaðar er hafinn undirbúningur að byggingu tíu nýrra íbúða. auk þess er fyrirhugað að fjölga
tæpur þriðjungur handknattleiksmanna í fyrstu deild telur áfengisneyslu hafa áhrif á íþróttameiðsl. Mynd/Getty/NordicPhotos Þóranna jónsdóttir.
tvær konur í stjórn Íslandsbanka tvær konur, Helga valfells og þóranna jónsdóttir, taka sæti í aðalstjórn Íslandsbanka. þóranna jónsdóttir var áður varamaður í stjórn bankans og gunnar fjalar Helgason tekur hennar sæti í varastjórn. Helga valfells hefur verið framkvæmdastjóri nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins frá árinu 2010 og áður stýrði hún fjárfestingum sjóðsins. Hún var aðstoðarmaður viðskiptaráðherra árið 2009. þóranna jónsdóttir er deildarforseti viðskiptafræðideildar Háskólans í reykjavík. - jh
�
Stærð: 149 x 110 x 60 cm
ÚTSALA YFIR 20 GERÐIR GASGRILLA Á ÚTSÖLUNNI
49.900
www.grillbudin.is
VERÐ ÁÐUR 59.900
Smiðjuvegi 2, Kóp - S. 554 0400
Er frá Þýskalandi
áfengisneysla handknattleiksmanna í efstu deild á Íslandi er nokkuð svipuð neyslu almennings. samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar eiga um þrjú prósent þeirra við áfengisvandamál að stríða.
t
æpur helmingur handknattleiksmanna í efstu deild á Íslandi, eða 43%, neyttu minnst fimm áfengra drykkja einu sinni eða oftar í mánuði á síðasta undirbúningstímabili fyrir Íslandsmeistaramót 2012-2013. Öllu færri, eða 19%, neyttu þessa áfengismagns á keppnistímabilinu. Þetta kemur fram í niðurstöðum lokaverkefnis Sunnu Lindar Jónsdóttur til BSc gráðu í íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík. „Mig langaði að skoða hvernig þessum hlutum er háttað hjá afreksíþróttamönnum og fannst mér upplagt að taka handknattleiksmenn í efstu deild á Íslandi fyrir. Mér finnst merkilega hátt hlutfall neyta áfengis í þessu magni á undirbúningstímabilinu,“ segir Sunna. Tilgangur og markmið rannsóknar var að athuga hvort leikmenn teldu að áfengisneysla hafi áhrif á frammistöðu sína. Einnig var skoðað hvaða viðhorf handknattleiksmenn í efstu deild á Íslandi hafa til áfengisneyslu og hvernig neyslumynstri þeirra er háttað. Svarhlutfall var 68% eða 88 svör í heildina. Þá svöruðu þátttakendur CAGE-spurningalistanum sem er notaður til að meta hvort fólk á við áfengisvandamál að stríða. Tveir þátttakendur sögðust vikulega upplifa sektarkennd eða eftirsjá vegna drykkju en 49 þátttakendur höfðu aldrei upplifað slíkt. Mikill meirihluti, 76%, sagðist aldrei hafa lent í því að geta ekki hætt drykkju. Samkvæmt heildarsvörum CAGE-spurningalistans gætu 15,9% átt við áfengisvandamál að etja en 3,4% eiga við raunverulegt áfengisvandamál að stríða, alls 19,3%. „CAGEspurningarlistinn er mjög staðlaður og kannski erfitt að alhæfa niðurstöður út frá honum,“ segir Sunna.
Tveir þriðju þátttakenda taldi að áfengisneysla hefði mikil eða frekar mikil áhrif á frammistöðu í íþróttum en einungis 27% taldi á áfengisneysla hefði mikil eða frekar mikil áhrif á íþróttameiðsl. „Ég bjóst við að fleiri teldu áfengisneyslu hafa áhrif á íþróttameiðsl. Ef íþróttamenn mæta á æfingu á undirbúningstímabilinu eftir að hafa drukkið fimm eða fleiri áfenga drykki kvöldið áður er líklegt að taugakerfið sé ekki í jafn góðu standi og venjulega og þar afleiðandi er líkaminn ekki í jafn góðu ásigkomulagi til að takast á við átökin sem íþróttin krefst af íþróttamanninum. Í næringarlegu samhengi þá er áfengi ekki álitlegur orkugjafi fyrir líkamann heldur gerir líkaminn allt til að brenna áfenginu burt úr líkamaum þegar þess er neytt og þar með verður álag á lifrina. Á sama tíma verður ekki jafn mikil upptaka af steinefnum og vítamínum sem skiptir máli fyrir íþróttamenn. Hins vegar er mjög gott hversu margir eru meðvitaðir um áhrif áfengis á frammistöðu,“ segir Sunna. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa vísbendingu um stöðuna en þar sem rannsóknin er það smá í sniðum er ekki hægt að fullyrða út frá henni um stærri hóp. Nýjasta rannsókn Lýðheilsustöðvar á áfengisneyslu er frá árinu 2007 og tekur til stærra aldursbils. Samkvæmt henni drukku 12% karlmanna á öllum aldri fimm drykki eða fleiri vikulega eða oftar, en aðeins 2% handknattleiksmannanna. Þá höfðu 33% þeirra fundið fyrir sektarkennd eða eftirsjá vegna áfengisneyslu sinnar, en 30% handknattleiksmanna. erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
sunna Lind jónsdóttir íþróttafræðingur.
ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 65294 09/13
Þú hefur tvær góðar ástæður til að skoða stórsýningu Toyota um helgina. Nýr Auris Touring Sports er sannkallaður langbakur skutbílanna og ný Corolla er einfaldlega ný kynslóð af óbilandi trausti. Komdu við hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota, laugardaginn 7. september kl. 12-16. Við verðum með sérstakt tilboðsverð á sérvöldum bílum. Njóttu þess að skoða og reynsluaka. Við tökum vel á móti þér.
NÝ COROLLA
KYNSLÓÐ EFTIR KYNSLÓÐ Spengilegri og glæsilegri en nokkru sinni fyrr, búin ríkulegum staðalbúnaði. Verð frá: 3.590.000 kr.
NÝR AURIS TOURING SPORTS
vö Sér ld til um bo bí ð á lu m !
LANGBAKUR SKUTBÍLANNA Stórglæsilegur útlits og þar að auki einnig til í hybrid-útgáfu. Verð frá: 3.650.000 kr. Fáðu nánari upplýsingar á www.toyota.is Erum á Facebook - Toyota á Íslandi
5 ÁRA ÁBYRGÐ
Toyota Kauptúni Kauptúni 6 Garðabæ Sími: 570-5070
Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300
Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbæ Sími: 420-6600
Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfossi Sími: 480-8000
*Bílar á myndinni kunna að vera búnir aukahlutum sem ekki eiga við uppgefið verð og allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur.
6
fréttir
Helgin 6.-8. september 2013
lestur alþjóðlegur dagur læsis er Á sunnudaginn
Tveir þriðju ólæsra í heiminum eru konur Alþjóðlegur dagur læsis er á sunnudaginn. Sameinuðu þjóðirnar gerðu 8. september að alþjóðadegi læsis árið 1965. Á degi læsis er fólk, hvar sem er í heiminum, hvatt til þess að skipuleggja viðburði er tengjast lestri. Það má gera með því að lesa upp, segja sögur, fara með ljóð eða á annan hátt nota tungumálið til samskipta. Læsi er undirstaða menntunar en talið er að ólæsir meðal fullorðinna í heiminum séu 775 milljónir. Þrír fjórðu þessa fjölda eru í aðeins tíu löndum, Indlandi, Kína, Pakistan, Nígeríu, Eþíópíu, Egyptalandi, Brasilíu, Indónesíu og Kongó. Tveir þriðju ólæsra fullorðinna í heiminum eru konur.
SOS Barnaþorpin á Íslandi leggja áherslu á lestrarkennslu þar sem þau koma að rekstri leik- og grunnskóla ytra. Þar fá börn ný tækifæri með skólagöngu, að því er fram kemur hjá Sunnu Stefánsdóttur upplýsingafulltrúa. Starfsmenn SOS Barnaþorpanna þekkja ótal dæmi um breytingu til batnaðar hjá börnum sem áður áttu þess ekki kost að ganga í skóla en gátu það með aðstoð SOS. Samia ellefu ára er dæmi en hún var neydd til að hætta í skóla árið 2009. Foreldrar hennar höfðu ekki lengur efni á því að borga skólagjöldin fyrir öll börnin sín. Það er hefð í Sómalílandi, þar sem Samia býr, að menntun drengja sé mikilvægari en menntun stúlkna og ef þarf
að velja á milli hafa drengirnir ávallt forgang. Þar er ekki nóg að vera hæfileika rík stúlka. Það birti þó til hjá Samiu. Tveim árum eftir að foreldrar hennar tóku hana úr skólanum, snéri hún til baka í kennslustofuna. Það gerðist eftir að hún hitti félagsráðgjafa frá SOS Barnaþorpunum, sem brást fljótt við vandamálum fjölskyldunnar. Annað dæmi er Fati, sem er þrettán ára í dag en hún var orðin tíu ára þegar hún fór í fyrsta skipti í skóla, eftir að hún fékk inngöngu í SOS Barnaþorpið Dosso í Níger, ásamt yngri systkinum sínum. Um næstu mánaðamót byrjar Fati í fimmta bekk. Hún fær góðar einkunnir en markmið hennar að verða læknir. - jh
Á leið í skólann. Það er stundum ekki nóg að vera hæfileikarík stúlka til að komast í skóla – en SOS Barnaþorpin hjálpa til.
Fréttaúttekt Átak gegn heimilisoFbeldi
útsaLa í LífLandi
Heimilisofbeldi ekki liðið á Suðurnesjum
Stórlækkað verð á vönduðum fatnaði, útbúnaði og varningi fyrir hestamenn, bændur og aðra dýravini. Gríptu þetta frábæra tækifæri í næstu verslun Líflands.
ÍSLENSKA SÍA.IS LIF 65317 / 08.13
Rannsókn á ofbeldi í nánum samböndum árið 2008 leiddi í ljós að hlutfall þess var meira á Suðurnesjum en annars staðar á landinu og var því ráðist í átak gegn heimilisofbeldi með samvinnu lögreglu, félagsþjónustu og heilsugæslu. Átakið er einstakt á landsvísu og felur í sér meiri eftirfylgni en áður og hefur leitt til aukningar á úrskurðum um nálgunarbönn og brottvísanir af heimilum.
Píanónám fyrir þig
popp blús djass sönglög
Tónheimar bjóða upp á píanónám fyrir alla aldurshópa sniðið að þörfum og áhugasviði hvers og eins. Láttu drauminn rætast og lærðu að spila þín uppáhaldslög eftir eyranu. Fríst un da ko r t
Haustönn hefst 16 10. september Upplýsingar og skráning á www.tonheimar.is
Síðumúla 8 - sími 846 8888 - tonheimar@tonheimar.is
Vottun verkefnastjóra Kynningarfundur um IPMA vottun verkefnastjóra verður haldinn á vegum Verkefnastjórnunarfélags Íslands mánudaginn 9. september nk.
Fundurinn verður haldinn hjá Promennt ehf., Skeifunni 11b, kl. 12:00 – 13:00 Allir velkomnir
Í
framhaldi af rannsókn á ofbeldi í nánum samböndum sem gerð var af Rannsóknarstofnun í barna- og fjölskylduvernd árið 2008 beindi félags- og tryggingamálaráðuneyti, nú velferðarráðuneyti, því til sveitarfélaga að gera aðgerðaáætlanir til að koma í veg fyrir ofbeldi gegn konum. Rannsóknin leiddi í ljós að ofbeldi í nánum samböndum var meira á Suðurnesjum en í öðrum landshlutum og var því lagt til að sveitarfélögin á svæðinu ýttu úr vör sérstöku árvekniverkefni. Lovísa Lilliendahl, verkefnisstjóri Suðurnesjavaktarinnar, sem starfar á vegum velferðarvaktar velferðarráðuneytisins, segir árvekniverkefnið hafa gefið góða raun. „Í því taka þátt allir lykilaðilar í velferðarþjónustu á svæðinu. Við undirbúning verkefnisins kortvísu á þessu ári. Níu þessara mála lögðum við vel stöðuna á svæðinu hafa komið upp á Suðurnesjum varðandi þessi mál og nutum meðþar sem nálgunarbanni og brottal annars aðstoðar grasrótarsamvísun var beitt í fimm tilvikum, taka eins og Stígamóta, Kvennaatnálgunarbanni í einu tilviki en hvarfsins og fleiri sem hafa góða þremur beiðnum var hafnað. þekkingu á þessum málum.“ Hera Ósk Einarsdóttur, forLögreglan, félagsþjónustur og stöðumaður stoðdeildar, fjölheilsugæslan á Suðurnesjum í skyldu- og félagsþjónustusviðs samstarfi við kirkjur í Njarðvík Reykjanesbæjar, leggur áherslu og Keflavík standa svo saman að á að málunum hafi fjölgað vegna sérstöku átaki sem hófst þann 1. nýrra vinnubragða en ekki aukins febrúar síðastliðinn sem felst fyrst ofbeldis. „Með formlegum verkog fremst í því að verklagsreglur ferlum verða málin sýnilegri og allra sem að málaflokknum koma við tökum á þeim með hafa verið samræmdöðrum hætti en áður.“ ar sem skilar sér í Lögreglan kallar alltaf meiri eftirfylgni og starfsfólk félagsþjónbetri þjónustu til þolustunnar út í tilfellum enda og gerenda. Lögheimilisofbeldis, sama reglan á Suðurnesjum hvort á heimilinu eru hefur sett rannsóknir börn eða ekki. „Það á heimilisofbeldi í er breyting frá því forgang og að sögn sem áður var því þá Sigríðar Bjarkar Guðvar félagsþjónustan jónsdóttur, lögreglukölluð út samkvæmt stjóra á Suðurnesjum, barnaverndarlögum,“ er lögð áhersla á að Sigríður Björk Guðsegir Hera. Innan vanda sérstaklega jónsdóttir, lögregluþriggja daga frá útkalli á til verka í upphafi lögreglunnar fylgir rannsókna. „Vandaðar stjóri á Suðurnesjum. Ljósmynd/Nýmynd starfsmaður félagsvettvangsrannsóknir þjónustunnar málinu eru framkvæmdar, eftir og veitir þolanda þolandi færður til viðtal. Innan viku fara lögregla og læknis, félagsþjónustan kölluð til starfsmaður félagsþjónustu svo í og hefur þetta haft í för með sér heimsókn til þolanda. „Þá er farið mun nánara samstarf og betri betur yfir stöðuna og þolanda nýtingu úrræða,“ segir hún. Í lögkynntar leiðir til úrbóta,“ segir reglukerfinu eru upplýsingar um Hera Ósk. Átakinu er ætlað að þrettán mál tengd nálgunarbanni vekja samfélagið til meðvitundar eða brottvísun af heimili á lands-
Með átakinu sendum við út þau skilaboð að ofbeldi sé ekki samþykkt.
Lögreglan á Suðurnesjum hefur sett rannsóknir á málum tengdum heimilisofbeldi í forgang og á i nánu samstarfi við félagsþjónustur og heilsugæslu á svæðinu við eftirfylgni og úrlausn slíkra mála. Ljósmynd/NordicPhotos/GettyImages
um að standa ekki hjá heldur grípa inn í og hlúa að þolendum heimilisofbeldis. „Það ætti enginn, hvorki barn né fullorðinn, að búa við heimilisofbeldi og með átakinu sendum við út þau skilaboð að slíkt sé ekki samþykkt,“ segir hún. Í tengslum við árvekniverkefnið var útbúinn bæklingur á íslensku, ensku og pólsku sem dreift var í öll hús á svæðinu en hann inniheldur upplýsingar um ofbeldi ásamt samantekt á þeim úrræðum sem í boði eru fyrir þolendur og gerendur ofbeldis. Þá hafa fjölmiðlar bæði á svæðinu og annarsstaðar vakið athygli á málefninu og verkefninu. Að sögn Ingólfs V. Gíslasonar, lektors í félagsfræði við Háskóla Íslands, er stærsti kostur átaksins hversu lausnamiðað það er. „Þarna er unnið að heildarlausn á vanda einstaklinga. Bara það að upplýsingar fari á milli mismunandi opinberra aðila er svo mikilvægt atriði.“ Þá segir Ingólfur mikilvægt að fleiri en lögreglan komi að málum tengdum heimilisofbeldi því úrræði hennar, að stilla til friðar, fjarlægja brotamann og koma þolanda í skjól, séu skammtímalausnir. Eigi að leysa málin til frambúðar þurfi margir opinberir aðilar að koma að, líkt og raunin sé á Suðurnesjum. Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
vegabréf TIL HAMINGJU MEÐ SUMARIÐ Við þökkum landsmönnum skínandi skemmtilegt sumar og öllum þeim sem tóku þátt í Vegabréfaleik N1 í ár. Alls fóru 16 þúsund vegabréf í lukkupottinn og nú höfum við dregið út 100 þeirra. Við óskum öllum sem hlutu vinning til hamingju og bendum á að hægt er að skoða lista með nöfnum allra vinningshafa á www.n1.is.
AÐALVINNINGaR fJöLSKYLDUfERÐ TIL TENERIfE í VIKU Rakel Ösp Gylfadóttir, Mosfellsbæ Apple TV Ester María Eiríksdóttir, Hofsósi Guðleif Bender, Kópavogi SONY MYNDAVÉL Nökkvi Svan Eyjólfsson, Reykjavík Rut Guðnýjardóttir, Húsavík Eyþór Atli Davíðsson, Reykjavík Muse ferða DVD 9" Hrafnhildur Sara Baldvinsdóttir, Hólmavík Liv Bragadóttir, Tálknafirði Óðinn Bjarkason, Reykjavík Vinningshafarnir fá vinninga sína senda heim.
BROIL KING fERÐAGASGRILL Jónína Guðrún Einarsdóttir, Kópavogi Ylfa Gunnlaugsdóttir, Reykjavík Andri Þór Tryggvason, Keflavík Ipod shuffle Emelía Sif Sveinbjörnsdóttir, Hvolsvelli Ásdís Mjöll Benediktsdóttir, Flúðum Vilhjálmur G. Elíasson, Reykjavík Ásdís Líndal, Garðabæ Jökull Kristinsson, Reykjavík Róbert Máni Gunnarsson, Akranesi Margrét Arnarsdóttir, Reykjavík Þráinn Ágúst Arnaldsson, Ísafirði
ÍSLENSKA/SIA.IS/ENN 65497 09/13
Sumar 2013
Þú finnur „Kia Motors Ísland“ á Facebook
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 3 - 2 4 0 0
ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi.
10
fréttir
Helgin 6.-8. september 2013
EfnAhAgur LítiLs háttAr undirLiggjAndi viðskiptA AfgAngur á öðrum ársfjórðungi
Erlend staða þjóðarbúsins viðráðanleg en snúin A Jákvæðari staða en á sama tíma í fyrra. Stærstur hluti skulda gömlu bankanna verður afskrifaður við uppgjör þeirra.
fgangur var af undirliggjandi viðskiptajöfnuði við útlönd á öðrum ársfjórðungi, og er það í fyrsta skipti frá árinu 2009 sem afgangur mælist á þessum árstíma. Undirliggjandi hrein erlend staða þjóðarbúsins virðist viðráðanleg, þótt hún sé vissulega við efri mörk þess sem getur talist sjálfbær staða. Þetta er meðal þess sem lesa má úr tölum Seðlabankans yfir greiðslujöfnuð við útlönd á 2. ársfjórðungi og erlenda stöðu þjóðarbúsins um mitt ár, segir Greining Íslandsbanka. Undirliggjandi viðskiptajöfnuður var hagstæður um 0,5 milljarða króna á 2. ársfjórðungi. Er það breyting til hins verra frá 2. fjórðungi, þegar undirliggjandi afgangur var 15,4 milljarðar króna, en hins vegar töluvert jákvæðari niðurstaða en á sama fjórðungi í fyrra, en þá mældist 22,6 milljarða króna undirliggjandi halli á viðskiptajöfnuði. Með undirliggjandi viðskiptajöfnuði er átt við viðskiptajöfnuð að undanskildum reiknuðum þáttatekjum og –gjöldum gömlu bankanna. Þar er um að ræða stærðir sem að mestu verða afskrifaðar við uppgjör þeirra. Afganginn á 2. fjórðungi má þakka 20,1 milljarðs króna afgangi af þjónustujöfnuði, sem að verulegu leyti á rætur að rekja til jákvæðrar þróunar í ferðaþjónustu. 2,2 milljarða króna halli var á vöruskiptajöfnuði á fjórðungnum og 17,4 milljarða króna halli var á undirliggjandi þáttatekjujöfnuði. Það sem af er ári nemur undirliggjandi viðskiptaafgangur 16 milljörðum króna, tæplega 1% af áætlaðri vergri landsframleiðslu ársins. Spá Seðlabankans frá ágúst gerir ráð fyrir að afgangurinn muni nema 2,6% af vergri landsframleiðslu (u.þ.b. 46 milljörðum króna) á árinu í heild. „Sú spá virðist nokkuð nærri lagi,“ segir enn fremur. „Búast má við talsverðum undir-
liggjandi afgangi á 3. ársfjórðungi. Þjónustujöfnuður á væntanlega eftir að skila myndarlegum afgangi vegna mikils vaxtar í ferðaþjónustu, útlitið fyrir vöruskipti er betra en raunin var á 2. ársfjórðungi, auk þess sem undirliggjandi þáttatekjuhalli er jafnan með minnsta móti á 3. ársfjórðungi.“ Í fyrra mældist 50,6 milljarða króna afgangur af undirliggjandi jöfnuði á 3. ársfjórðungi, en á árinu í heild nam afgangurinn 6,2 milljörðum króna. Seðlabankinn birti einnig tölur í vikunni um erlenda stöðu þjóðarbúsins og undirliggjandi erlenda stöðu í júnílok. Þar kemur fram að erlend staða þess að gömlu bönkunum meðtöldum er enn neikvæð sem nemur 7.885 milljörðum króna, sem jafngildir 458% af áætlaðri vergri landsframleiðslu ársins. „Sú tala,“ segir Greiningin, „gefur hins vegar ekki raunhæfa mynd af undirliggjandi erlendri stöðu, þar sem stærstur hluti skulda gömlu bankanna verður afskrifaður við uppgjör þeirra.“ Að gömlu bönkunum undanskildum var hrein erlend staða þjóðarbúsins í júnílok neikvæð sem nemur 464 milljörðum króna eða 27% af vergri landsframleiðslu. Hins vegar á uppgjör gömlu bankanna og annarra þrotabúa eftir að breyta þeirri mynd talsvert, og metur Seðlabankinn það svo að uppgjör gömlu bankanna muni rýra erlenda stöðu þjóðarbúsins sem nemur 43% af vergri landsframleiðslu (u.þ.b. 740 milljarðar króna), en uppgjör annarra þrotabúa bæti stöðuna um 5% af vergri landsframleiðslu. Undirliggjandi hrein erlend staða þjóðar-
búsins var neikvæð í júnílok um 65% af vergri landsframleiðslu, eða u.þ.b. 1.120 milljarða króna. Staða þjóðarbúsins virðist viðráðanleg þótt hún sé nokkuð snúin,“ segir deildin. Meðal landa með háa neikvæða erlenda stöðu má nefna Grikkland, 115% af vergri landsframleiðslu, Írland 108% og Spán 91%. Eystrasaltsríkin eru með svipaða stöðu og Ísland, „og ýmis A-Evrópuríki hafa lakari erlenda stöðu en Ísland,“ segir Greiningin, „án þess að markaðir telji voðann vísan meðal þeirra.“
Miðað við tölur Seðlabanka Íslands er undirliggjandi hrein staða þjóðarbúsins viðráðanleg þótt hún sé nokkuð snúin, að mati Greiningar Íslandsbanka. Á myndinni er Már Guðmundsson seðlabankastjóri.
Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is
„SMS-sendingar leika stöðugt stærra hlutverk í samskiptum við almenning þegar hættuástand skapast. Það er nauðsynlegt að koma til móts við almenning og nýta þær samskiptaleiðir sem fólk notar mest, fjölmiðla, netið, samfélagsmiðla og auðvitað SMS, en hjá flestum sameinast allar þessar leiðir í snjallsímanum.”
Betri þjónusta fyrir þig Öryggi þitt skiptir okkur máli Við höfum hafið samstarf við Neyðarlínuna 1-1-2 til að auka öryggi viðskiptavina. Verði bilanir í veitukerfum sem skapa hættu fá viðskiptavinir send SMS skilaboð beint í farsímann sinn.
Nánari upplýsingar um bætta þjónustu má finna á vefnum www.or.is. Takk fyrir að vera í sambandi!
Öryggismál eru forgangsmál hjá Orkuveitunni og því er þetta samstarf mikilvægt skref í aukinni þjónustu okkar. Það er mikilvægt bæði fyrir Orkuveituna og þig.
Íslenska sIa.Is ORK 65336 08/13
Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri 112.
HVER ER LÉTTASTA LEIÐIN AÐ ÞINNI ÍBÚÐ? Opinn fræðslufundur um fjármögnun fasteignakaupa. 17.30 Fundur settur. 17.35-18.05 Breki Karlsson, forstöðumaður Stofnunar um fjármálalæsi, fer yfir það sem er vert að hafa í huga við fjármögnun fasteigna ásamt því að bera saman óverðtryggð og verðtryggð íbúðalán. 18.05-18.30 Sveinn Gíslason, svæðisstjóri á höfuðborgarsvæðinu, kynnir lánakosti bankans. 18.30-18.45 Fjármálaráðgjafar svara spurningum og veita ítarlega ráðgjöf um þá lánamöguleika sem bankinn býður. 18.45 Fundi slitið. Nýttu þér þetta tækifæri ef þú hefur áhuga á endurfjármögnun eða ert í fasteignakaupahugleiðingum. Fundurinn er opinn öllum og verður haldinn í Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 11. september kl. 17.30. Ef þú átt ekki kost að koma á fundinn eru fjármálaráðgjafar okkar reiðubúnir að aðstoða í næsta útibúi Arion banka.
Skráning er á arionbanki.is.
„Alger þrusa...ég man varla eftir annarri eins veislu fyrir augu og eyru á íslensku leiksviði“ – SV, Morgunblaðið
„Áhorfendur tókust á loft að loknu hverju atriðinu á fætur öðru, blístruðu – görguðu bókstaflega – af hrifningu“ – BS, pressan.is
GRÍMAN 2013 8 tilnefningar
sýning ársins leikstjóri ársins leikkona í aðalhlutverki leikmynd ársins búningar ársins lýsing ársins hljóðmynd ársins söngvari ársins
FÍTON / SÍA
r e n n i r u ! Diskminn út ko g inu o s ú h ik ur í le erslunum g e l n Fáa um v g r ö fjölm
„Sýningin er án efa með þeim allra flottustu sem settar hafa verið upp hér á landi. Bravó!“ – MLÞ, Fréttatíminn
„Ævintýraleg uppfærsla og stórfengleg upplifun þar sem öllum töfrum leikhússins er beitt“ – EB, Fréttablaðið „Það flottasta sem ég hef séð á íslensku leiksviði“ – POH, Djöflaeyjan, RÚV
Ævintýrið heldur áfram! Mary Poppins er stórfengleg upplifun. Uppselt var á allar sýningar á síðasta leikári og færri komust að en vildu. Nú hefst flugið á ný og sýningar haustsins óðum að fyllast.
Tyggðu þér miða strax! fös. 6/9 kl. 19 lau. 7/9 kl. 19 sun. 8/9 kl. 15 fim. 12/9 kl. 19 fös. 13/9 kl. 19 lau. 14/9 kl. 19
UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT
sun. 15/9 kl. 15 fim. 19/9 kl. 19 fös. 20/9 kl. 19 lau. 21/9 kl. 19 sun. 22/9 kl. 13 fim. 26/9 kl. 19
UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT örfá sæti
fös. 27/9 kl. 19 lau. 28/9 kl. 19 sun. 29/9 kl. 13 fim. 3/10 kl. 19 fös. 4/10 kl. 19 lau. 5/10 kl. 19
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
örfá sæti örfá sæti UPPSELT örfá sæti örfá sæti örfá sæti
fim. 10/10 kl. 19 mið. 16/10 kl. 19 mið. 23/10 kl. 19 fim. 24/10 kl. 19 fös. 25/10 kl. 19 örfá sæti
áltíð fyrir
4
+
14
1 flaska af
viðhorf
Helgin 6.-8 september 2013
2L
Ljósanótt í Reykjanesbæ á sér margar systur
Menningarauki fyrir alla
Grillaður kjúklingur – heill Franskar kartöflur – 500 g Kjúklingasósa – heit, 150 g Coke – 2 lítrar* *Coca-Cola, Coke Light eða Coke Zero
L
Verð aðeins
Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar, er haldin nú um helgina í fjórtánda sinn. Hátíðin hefur heppnast vel, heimamenn leggja sig fram og þúsundir gesta sækja fjölbreytta menningarviðburði í bæjarfélaginu. Hátíðin hófst í gær, fimmtudag og stendur fram á sunnudag en hápunkturinn verður á morgun, laugardag. Fjöldi myndlistarmanna sýnir verk sín víðs vegar um bæinn. Vinnustofur listamanna verða opnar og fjölmargar sýningar í boði. Tónlist er að vonum áberandi í bítlabænum. Að auki er boðið upp á fjölbreytta barnadagskrá, íþrótta- og tómstundaviðburði og margt fleira. Ljósanótt er dæmi um vel heppnaða bæjarhátíð en þær Jónas Haraldsson hafa rutt sér til rúms á undanjonas@frettatiminn.is förnum árum og eru haldnar um land allt. Segja má að hátíðin um helgina marki enda sumarhátíða bæjarfélaganna. Haust og vetur eru fram undan með rysjóttu veðri en sem betur fer eru þessar hátíðir ekki bundnar við sumarið eitt. Þær eru á öllum árstímum. Bæjarhátíðir hafa lengi verið haldnar og lengsta hefð í þeim efnum eiga Vestmannaeyingar með sína þjóðhátíð sem haldin hefur verið allt frá árinu 1874. Verslunarmannahelgin er vinsæl til úti- og bæjarhátíða og má meðal annarra nefna Eina með öllu á Akureyri, Síldarævintýrið á Siglufirði og Mýrarboltann á Ísafirði sem nýtur æ meiri vinsælda og laðar að sér fólk víða að, jafnvel utanlands frá. Fleiri bæir halda til haga sínum sérkennum en Siglfirðingar síldinni, Berjadagar eru á Ólafsfirði og Blómstrandi dagar í blómabænum Hveragerði. Hvað auknar vinsældir bæjarhátíða varðar má segja að tónninn hafi verið sleginn með Menningarnótt í Reykjavík sem fyrst var haldin árið 1996. Það framtak tengist afmæli höfuðborgarinnar, 18. ágúst, en Menningarnótt er haldin á afmælisdaginn, beri hann upp á laugardag, annars fyrsta laugardag eftir afmælið. Sjaldan skrýðist miðborg Reykjavíkur litríkari og skemmtilegri
1990,-
Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
Bröns.
búningi en þá. Hún iðar af lífi þar sem listgreinar og skemmtun blandast. Borgarbúar og gestir þeirra hafa ekki látið sitt eftir liggja en í fyrra var talið að um hundrað þúsund manns hefði notið atburða Menningarnætur og í ár um 80 þúsund þegar veður var óhagstæðara. Landsmenn láta veður þó lítt á sig fá á hátíðisdögum sem þessum enda getur til beggja vona í þeim efnum, jafnvel þótt á sumardegi sé. Önnur hátíð í Reykjavík laðar líka að fjölda gesta, Hinsegin dagar. Hún nær hámarki með mikilli og fjölskrúðugri gleðigöngu. Hátíðin hefur skipt miklu í réttindabaráttu samkynhneigðra en í sumar var hún haldin í fimmtánda sinn. Fiskidagurinn mikli á Dalvík er enn fremur hátíð sem einkar vel hefur lukkast. Þangað koma oft tuttugu til þrjátíu þúsund manns þá daga sem hátíðin stendur. Heimamenn taka vel á móti gestum, fegra sinn bæ og bjóða velgjörðir. Fleiri fegra bæinn og bjóða heim og má meðal hátíða nefna Kópavogsdaga í maí, Vor í Árborg, bæjarog fjölskylduhátíð á Selfossi, Víkingahátíð í Hafnarfirði, Jazzhátíð á Egilsstöðum sem haldið hefur góðum dampi í aldarfjórðung, Þjóðlagahátíð á Siglufirði, Eistnaflug í Neskaupstað, Bræðsluna á Borgarfirði eystra, Sæluhelgi á Suðureyri, Mærudaga á Húsavík og Franska daga á Fáskrúðsfirði. Aðrar bæjarhátíðir eru þá ótaldar, auk sumarhátíða á biskupsstólunum Hólum og Skálholti. Vetrardagar henta líka til hátíðahalda sveitarfélaganna og má þar meðal annars nefna Myrka músíkdaga í Reykjavík í janúar og febrúar, Vetrarhátíð í Reykjavík í febrúar, Skíðaviku á Ísafirði um páska, auk margfrægrar Sæluviku í Skagafirði þegar aðeins er farið að vora, í apríl og maí. Síðast en ekki síst ber að nefna Hönnunarmars, sem haldinn var í fimmta sinn í ár. Yfir hundrað viðburðir voru á dagskrá en á fjórða hundrað hönnuða og arkitekta tóku þátt í dagskrá hátíðarinnar sem um þrjátíu þúsund manns sóttu. Ljósanótt sem nú stendur og allar systur hennar auðga menningarlíf okkar. Aðsóknin sýnir að fólk kann vel að meta.
Í hádeginu alla laugardaga og sunnudaga
Hvað auknar vinsældir bæjarhátíða varðar má segja að tónninn hafi verið sleginn með Menningarnótt í Reykjavík. Vik an sem Var Og góður í ensku? Hann er mjög viðkunnalegur, og sérstaklega skipulagður í allri framsetningu og rökfærslum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hitti Obama, Bandaríkjaforseta, og hreifst af kappanum. Styttist í efnahagsbatann Hann er kominn á einhver svakaleg sýklalyf þannig að þetta ætti nú að lagast brátt. Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður forsætisráðherra, útskýrði hvað varð til þess að Sigmundur Davíð fór á fund Obama í ósamstæðum skóm.
Diskur með beikoni, hrærðum eggjum, pylsum, pönnuköku, djúpsteiktum camembert, ristuðu brauði, skinku, osti, ávöxtum og heimalöguðum skyrdrykk. Kaffi eða te fylgir með.
Ekki stjórnmálamenn heldur Við höfum lítið við menningu að gera þegar allir eru dauðir. Grímur Gíslason, miðstjórnarmaður í Sjálfstæðisflokknum, varpaði sprengju í menningarumræðuna með digurbarkalegu tali um niðurskurð í menningarmálum.
2.295,-
Aðalstræti 2 | 101 Reykjavík | Tel: +354 517 4300 | www.geysirbistro.is
Bröns_2dx30.indd 2
Menningarsnautt pakk Restin situr eftir og hefst þar við útgerðarmannadekur og brekkusöng. Sjón sendi Eyjafólki tóninn eftir að Eyjamaðurinn Grímur Gíslason, formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, lagði til stórkostlegan niðurskurð á opinberu framlagi til lista. Sjóndirarírei Hvað heldurðu að þú sért! Valtar yfir Eyjamenn með svona kjafthætti. Tónlistarmaðurinn Gylfi Ægisson hefur verið frekur til fjörsins í netumræðunni undanfarið og sat ekki þegjandi undir skotum Sjóns. Fórnarlambið Það eru margir að stunda þetta að leggja svona í bílastæðin en svo er ráðist á mig af því að ég er á óvenjulegum Range Rover með einkanúmerum.
Sveinn Elías Sveinsson vakti athygli fyrir tilþrif á bílastæði þar sem hann lagði tvö stæði fyrir fatlaða og gangbraut undir óvenjulegan jeppann sinn. En að senda bara bréf ? Fyrir þetta vil ég biðjast afsökunar og ég mun á næstu dögum leita eftir fundi með Jóni Baldvini. Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, fann sig knúna til að biðja Jón Baldvin Hannibalsson afsökunar á að starfskraftar hans hafi verið afþakkaðir. Jón krossfari Jón Gnarr er ekki sá fyrsti og verður ekki sá síðasti sem ákveður að berjast gegn Guði. Það er hans mál. Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi þingmaður, hefur fengið sig fullan á trúleysisboðskap borgarstjóra.
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjórar: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is og Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is. Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is. Framkvæmda- og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@ frettatiminn.is . Útgáfustjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is . Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.
28.5.2013 13:51
FERSKUR
FÖSTUDAgUR
ERIKA
7 Rósir
999
A N U L L A C g o
kr.
s n i e ð a . k 1 st
499kr
A L A S T ú
sKraut 30% ð r a g • % 0 3 r e tipottar og K Ú • % 0 ðálfar 50% 2 r r a a g n g n o u r r b u s t o t sty tur, g ur 30% • garð f r Kerti, servíet ö K t s a b • lóm 30% gervi sumarb
A LA AL SA úTS ApLÖNTU úT poTTAp
AgERhREINSUN LA L
EURN LRAEg INS
NTU Ö L p A T poT LA
h
AF úRvAL RU Ö gjAFAv Að ALLT á
úTSA
% 0 5 0 2
T SELjAS
TUR! AFSLáT
LEIKHÓPURINN LOTTA
SKEMMTIR Í BLÓMAVALI SKÚTUVOGI Laugardaginn 7 september kl. 14:00
Leikhópurinn Lotta
ÓTTIR TA JÓNSDHei BENEDIKheil lsutorgsins suráðgjafi sölustjóri og
Leikhópurinn Lotta sýnir Söngvasyrpu sem er brot af því besta í gegnum árin. Fram koma margar skemmtilegar persónur úr öllum fyrri verkum Lottu í heimsókn.
Þetta er frábær skemmtun fyrir unga jafnt sem aldna þar sem syrpan er full af húmor og skemmtilegum lögum.
Blómavali Skútuvogi
snyrti- og 20% afhreinsivörum
afsláttur
Skútuvogur - Grafarholt - Hafnarfjörður - Akureyri - Egilsstaðir Vestmannaeyjar - Akranes - Ísafjörður - Selfoss - Reykjanesbær
16
viðhorf
Helgin 6.-8 september 2013
Vikan í tölum
500
17,7
milljónir kostuðu framkvæmdir Reykjavíkurborgar við Hofsvallagötu.
13.039
fasteignir um allt land í eigu Íbúðalánasjóðs fara á sölu nú í haust.
flugvélar flugu samtals 18,6 milljónir kílómetra innan íslenska flugstjórnarsvæðisins í ágúst sem er nýtt met. Vegalengdin jafngildir 48 ferðum til tunglsins.
Staðgöngumæður eiga börn fyrir því annars fá þær ekki að gerast staðgöngumæður
Staðgöngumæður og börnin þeirra
V
ið erum löngu hætt að skilgreina fjölskyldu sem gagnkynhneigð hjón með barn eða börn. Fjölskyldur geta verið tvær mæður og barn, fósturforeldrar og barn, tveir feður og barn eða jafnvel einstæð móðir og barn. Það sem gerir fjölskylduna að fjölskyldu eru börnin. Þannig hugsum við þetta flest. Það er samt langt frá því að allir geti eignast börn. Fjöldi fólks á við ófrjósemisvandamál að etja, reynir árum saman að eignast barn en það tekst aldrei. Suma langar ekkert að eignast börn og þá er það Erla bara þannig en það leggst mjög á Hlynsdóttir sálina á fólki sem vill eignast börn erla@ en getur það ekki. Það er ekki aðeins tilfinningaleg löngun að eignfrettatiminn.is ast barn heldur einnig félagsleg. Fólk horfir á vini sína og systkini eignast börn og taka að sér nýtt hlutverk í lífinu: að vera foreldrar. Börnin eignast síðan börn og fólk horfir á vini sína og systkini verða afa og ömmur. Stundum er talað eins og það séu mannréttindi að eiga börn en auðvitað er það ekki þannig. Löngunin í barn er hins vegar stundum svo sterk að fólk er tilbúið til að leita til fátækra staðgöngumæðra í fjarlægum löndum sem
beinlínis starfa við að ganga með börn fyrir aðra. Þær leigja leg sitt í níu mánuði eða svo, taka á sig allar þær hormónasveiflur og breytingar á líkamanum sem meðgöngu fylgja og kveðja barnið að níu mánuðunum liðnum. Á Íslandi bendir allt til að hér verði leyfð staðgöngumæðrun, ekki í ábataskyni heldur í velgjörðarskyni. Konurnar fá því ekki greiðslu fyrir meðgönguna, nema þá væntanlega sem nemur lækniskostnaði og slíku, heldur ganga þær með barn annarra af góðsemi og fórnfýsi. Ástríður Stefánsdóttir, læknir og siðfræðingur, sat í fyrsta vinnuhópnum sem heilbrigðisráðherra skipaði til að skoða siðfræðileg, læknisfræðileg og lögfræðileg álitaefni varðandi staðgöngumæðrun og skilaði áliti fyrir þremur árum. Ástríður sagði í Fréttatímanum í liðinni viku að hún sé alls ekki hlynnt því að Íslendingar eigi að leyfa staðgöngumæðrum í velgjörðarskyni en fyrst að sú ákvörðun hafi verið tekin að fara í þessa vegferð, enda er nú verið að undirbúa frumvarp þess efnis, þurfi að skoða vel alla þætti. Ástríður hefur áður bent á að staðgöngumæðrun breyti skilningi okkar á fjölskyldutengslum og móti menningu okkar til framtíðar. Hún leggur áherslu á að staðgöngumóðirin verði
sjálf að fá að ráða líkama sínum á meðgöngunni og enginn annar en hún ákveði hvort hún fari í fóstureyðingu ef álitamál komi upp. Þá væri það brot á mannréttindum hennar að gera við hana bindandi samning um að hægt væri að stefna henni ef konunni snýst hugur í ferlinu. Í umfjöllunum staðgöngumæðrun hefur umræðan einskorðast nokkuð við parið sem óskar eftir barni svo og konuna sem gengur með barnið. Ástríður hefur bent á að málið sé öllu flóknara því staðgöngumóðirin á yfirleitt sína eigin fjölskyldu, hún á börn því aðeins konur sem hafa eignast börn geta orðið staðgöngumæður, og þau börn geta upplifað sorg eða missi þegar móðir þeirra gefur frá sér barnið sem hún gekk með og þau jafnvel upplifa sem systkini sitt. Enn eitt álitamálið sem Ástríður hefur bent á er að þar sem við erum um opinn aðgang að heilbrigðisþjónustu á Evrópska efnahagsvæðinu og ef staðgöngumæðrun er leyfileg hér væri erfitt að meina fólki þaðan aðgang að íslenskum staðgöngumæðrum en eftir því sem aðgengið væri opnara væri erfiðara að koma í veg fyrir markaðsvæðingu á staðgöngumæðrun. Að mörgu þar að huga, það er ljóst.
hommar gera sér glaðan dag á hátíðinni Bears on Ice hér á landi um helgina. Hátíðin er fyrir „birni“ sem eru skilgreindir yfir meðallagi í þyngd, oft loðnir og skeggjaðir.
808.000 krónur eru meðallaun starfsmanna í Íslandsbanka.
30
prósent hækkun hefur orðið á meðallaunum í viðskiptabönkunum síðustu þrjú ár. Á sama tíma hefur launavísitalan hækkað um sjö prósent.
t lve Ko er sk na
Suðræni Skyr.is drykkurinn er kominn aftur
130
HVÍ TA HÚS I Ð / S ÍA
r tu
ENGINN HVÍTUR SYKUR
NÝTT MANGÓ & ÁSTARALDIN
PRÓTEINRÍKT OG FITULAUST
Glæsilegt tískutímarit Smáralindar og Nude Magazine er komið út. Allt um haust- og vetrartískuna.
Náðu þér í eintak Tískutímarit Smáralindar og Nude Magazine
Taktu þátt í Facebook leiknum okkar Glæsilegir vinningar:
3 x 50.000 kr. gjafakort Smáralindar.
smaralind.is Opið: Virka daga 11-19 Fimmtudaga 11-21 Laugardaga 11-18 Sunnudaga 13-18 Finndu okkur á
18
viðtal
Helgin 6.-8. september 2013
Hlustar í leyni á nýju plötuna Emiliana Torrini er flutt aftur í Kópavog eftir að 17 ára búsetu í Bretlandi. Hún er að senda frá sér fjórðu sólóplötuna sem ber hið óvenjulega nafn Tookah. Fjögur ár eru síðan Emilíana sendi frá sér síðustu plötu sem innihélt lög á borð við hið viðfræga Jungle Drum en í millitíðinni eignaðist hún frumburðinn, son sem nú er þriggja ára.
V
ið Emilíana Torrini mælum okkur mót á efstu hæðinni á Iðnó þar sem allt er innréttað eins og hjá ömmu. Emilíana hefur greinilega aldrei komið þangað áður því hún er dolfallin af gamaldags húsgögnunum og útsaumuðum púðunum. „Ætli það sé hægt að halda brúðkaupsveislu hér?,“ spyr hún mig. Ég segi bara að það hljóti að vera og spyr á móti hvort hún sé að fara að gifta sig. Nei, það er ekki á dagskránni. Allavega ekki strax. Um hálft ár er síðan hún flutti aftur til Íslands ásamt unnusta sínum og þriggja ára syni. „Maðurinn minn fékk draumavinnuna á Íslandi. Hann vinnur hjá Össuri við að búa til fótleggi,“ segir hún. Þau komu saman í frí til Íslands á síðasta ári þegar sólskinsstundirnar voru óvenju margar. Maðurinn hennar heillaðist af landinu og stakk upp á að þau myndu jafnvel bara flytja þangað. Sem kunnugt er hefur veðrið ekki verið upp á marga fiska í sumar en Emilíana segir það ekki skipta máli. „Okkur er eiginlega bara alveg sama um veður. Ég held samt að við eigum eftir að sakna vorsins í Bretlandi. Vorið þar er eins og sumar á Íslandi. Það er bara ómetanlegt að geta komið aftur heim.“ Hún hefur búið í Bretlandi í 17 ár, þar af 11 ár í Brighton. Fjölskyldan býr nú í Kópavogi en þar bjó Emilíana einmitt áður en hún fór út. „Ég er algjör Kópavogsbúi,“ segir hún hlæjandi. Sonur hennar, frumburðurinn, heitir Fionn. „Nafnið bara tengdi niður í bumbu þegar ég heyrði það. Svo finnst mér það líka líkt Finnur.“ Hún vill annars ekki tala um soninn í viðtalinu. „Ég vil ekki draga hann inn í þetta. Hann á svo mikið skilið að eiga sitt líf. Ég held honum alveg frá þessu,“ segir hún. Gott og vel. Við ræðum um tónlistina.
Eðlishvötin tók völdin
Tookah, nýja platan, kemur út 9. september. Þegar er fyrsta smáskífan, The Speed of Dark, komin í spilun og nýtur nokkurra vinsælda. Það eru nokkur tíðindi að Emilíana gefi út plötu, sér í lagi því það eru fjögur ár síðan sú seinasta, Me and Armini, kom út. Ég leyfi mér að gera ráð fyrir að flestir Íslendingar muni vel eftir laginu Jungle Drum af þeirri plötu sem notað var í herferðinni Inspired by Iceland. Hún segir þennan langa tíma á milli platna líklega helst skýrast af því að hún eignaðist son. „Áður fór ég kannski í stúdíóið í London og jafnvel svaf þar. Ég var alveg heima með strákinn minn þar til hann var 9 mánaða og svo fór ég að fara til London einn dag í viku og svo fór það upp í tvo daga í viku. Ég gerði þetta bara á þeim tíma sem ég treysti mér til.“ Hún segist hafa verið í þeirri stöðu um tíma að eðlishvötin stangaðist á við það sem hún var vön að gera. „Það getur verið svo skemmtilegt að fylgjast með eðlishvötinni. Hún ákvað bara að passa barnið og gefa því að borða. En vegna þessa var ég koma að plötunni frá stað sem ég hef aldrei hugsað um áður. Á sama tíma fannst mér mikilvægt að ekki bara gera plötu heldur vildi ég að vinnan við hana fæli í sér uppgötvun. Mér fannst mikilvægt að upplifa tónlistina eins og ég væri að upplifa lífið og fannst það einhvern veginn vera svik ef ég myndi ekki gera það. Ég vildi að þetta yrði leiðangur.“
Kjarninn innra með okkur
Nafnið á plötunni og upphafslagi hennar er óvenjulegt, Tookah, og ég spyr hvaðan það komi. Í raun er þetta orð sem hún sjálf bjó til og táknar kjarnann í okkur sjálfum. „Ég var að hugsa um að stundum getur maður lifað eins og tvær manneskjur í einni, til dæmis ef maður lendir í áfalli. Ég lenti í áfalli og hugurinn fór einhvern veginn í tvennt,“ segir hún og vísar í plötuumslagið þar sem mynd er af tveimur andlitshelmingum sem standa sjálfir en mynda líka heild sem eitt. „Þar sem gott og vont, jákvætt og neikvætt mætast í miðjunni og ganga saman þá verður til einhvers konar ljós. Þegar ég syng þetta lag þá er ég bara að syngja um þennan kjarna sem maður fæðist með og hann er tengdur við allt og alla áður en lífið
mótar okkur. Seinna meir getum við síðan alltaf farið inn í þennan kjarna, sama hversu illa fer. Stundum kannski situr maður í lestinni og allt í einu kemur þessi vellíðan, maður er bara glaður í kjarnanum.“ Ég veit að áfallið sem hún vísar til er þegar hún missti kærastann sinn í bílslysi fyrir mörgum árum og spyr hvort hún vilji ræða það. „Nei, ég hef ekki áhuga á því. Það yrði bara klám fyrir einhvern annan.“ Textarnir á plötunni eru allskonar, sumir eru sögur en aðrir flæði. „Ég ákveð aldrei fyrirfram um hvað textarnir eru. Stundum bara fyllist undirmeðvitundin eins og blaðra og textarnir koma. Stundum koma heilu lögin, stundum vers eða einstakar setningar. Það verður þá undirstaðan.“ Hún segist eiga auðvelt með að skrifa melódíur en textarnir láti stundum bíða eftir sér. „Í byrjun bara kom ekkert, ekki eitt einasta orð og ég hafði miklar áhyggjur. En svo bara kom þetta.“
Mér fannst mikilvægt að upplifa tónlistina eins og ég væri að upplifa lífið.
Hávaði í Bretlandi
Ég spyr um uppáhaldslagið hennar á plötunni og hún segir það misjafnt eftir dögum. „Það lag sem ég elska mest núna er Blood red.“ Og hún kemur með játningu: „Þetta er eina platan sem ég hef hlustað á eftir að ég tek þær upp. Þetta er sú eina sem hlusta á af og til.“ Hún bætir við hlæjandi að hún fyllist mikilli skömm þegar hún hlusti á plötuna. „Mér finnst svona eins og ég þurfi að hlusta á hana í leyni. En ég er mjög ánægð með hana.“ Þessa dagana er Emilíana í kynningarátaki fyrir plötuna. „Ég er bara að fara í fullt af viðtölum að tala um sjálfa mig, eins og ég er að gera núna.“ Hún er þegar búin að halda tónleika í Ungverjalandi og Póllandi en í nóvember fer hún í tveggja vikna tónleikaferðalag um meginland Evrópu. Ljóst er að hún tekur móðurhlutverkið mjög alvarlega. „Ég er að vanda mig við að vera heima.“ Og það er heldur rólegra að eiga heima í Kópavogi en í Brighton. „Það er svo mikill hávaði í Bretlandi að stundum finnst mér það vera eins og Atlantis, að það sé alveg að fara að sökkva.“ Hún ætlar því að njóta þess að búa á Íslandi. „Njóta þess alveg í klessu.“
Emilíana Torrini var lengi að taka upp plötuna því hún lét uppeldið ganga fyrir og eyddi mest tveimur dögum í viku í stúdíói.
Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
15
% ur afslátt
Aðeins
íslenskt kjöt
í kjötborði
Aðeins
Lamba prime
2898 3498
íslenskt kjöt
í kjötborði
kr./kg
kr./kg
rum
e Við g
ri balæuðu m a L slátr af ný
8 9 7 1
Aðeins
íslenskt kjöt
g kr./k
g rir þi
a fy
meir
Lambahryggur af nýslátruðu
2298
kr./kg
ir Bestöti í kj
í kjötborði
Ungnautalund heil/hálf
5488 6098
kr./kg
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.
kr./kg
ísleAðeins n kjötskt í
ÍM kjúklingalæri úrbeinuð
2158 2398
kjöt bor ði
kr./kg
kr./kg
Helgartilboð! 15 15 % ur t t á l afs
% afsláttur
McCain Superfries sléttar
598 719
kr./pk.
kr./pk.
Kotasæla, 500 g
359 389
Breiðholtsbakarí Kraftbrauð
349 429
kr./stk.
kr./stk.
20
Myllu pizzasnúðar
kr./pk.
25
kr./pk.
% afsláttur
afslátt % ur
1998 2569 kr./kg
kr./kg
Coke og Coke light, 1 lítri
198
334
kr./pk.
% tur t á l s f a
20 SS hálflæri, jurtakryddað
25% meira magn
kr./stk.
255 kr./stk.
Mars, Snickers, og Bounty trio
139 195
kr./stk.
kr./stk.
Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
Egils Kristall hreinn og Mexican-Lime, 2 lítrar
229 268
kr./stk.
kr./stk.
20
viðtal
Helgin 6.-8. september 2013
Foreldrar efldir í hlutverki sínu Doktorsrannsókn Margrétar Sigmarsdóttur leiddi í ljós að þegar aðferðum PMTforeldrafærni er beitt sýna börn minni aðlögunarvanda, eru minna þunglynd, sýna meiri félagsfærni og minni hegðunarerfiðleika. Megin markmið aðferðarinnar er að efla foreldra við það hlutverk að ala börnin sín upp.
P
MT-foreldrafærni er byggð á aðferð sem á uppruna sinn í Oregon í Bandaríkjunum og kallast Parent Management Training – Oregon aðferð eða PMTO. Frá árinu 2000 hefur Margrét Sigmarsdóttir sálfræðingur, ásamt samstarfsfélögum sínum, unnið að innleiðingu aðferðirnar hér á landi og segir hún hana byggja á eflingu foreldra í því hlutverki að ala upp börnin sín. „Þegar foreldrarnir eflast í sínu hlutverki hefur það áhrif á barnið og hegðun þess. Þegar erfið hegðun fer úr böndunum eru foreldrar oft komnir í vítahring og þannig skapast togstreita á milli þeirra og barnanna. Með PMTO fær fólk þjálfun til að takast á við ástandið,“ segir Margrét og leggur áherslu á að aðferðin skili mestum árangri ef unnt er að grípa snemma inn í og vinna með vandann á fyrstu stigum. „PMT-foreldrafærni veitir foreldrum ákveðin verkfæri sem gera þeim kleift að breyta og bæta hegðun barna sinna og stuðla þannig að bættri aðlögun þeirra á heimili, í skóla og í samfélaginu almennt,“ segir Margrét. Á vegum nokkurra sveitarfélaga hér á landi er aðferðinni beitt og hefur Mar-
Fái börn ríkulegt magn af hvatningu eru þau yfirleitt tilbúin að láta setja sér mörk. Ef umhverfið er aftur á móti ekki hvetjandi streitast þau á móti mörkunum.
Margrét Sigmarsdóttir. Ljósmynd/Hari
grét unnið hjá Hafnarfjarðarbæ við innleiðingu hennar en frá og með haustinu mun PMT-foreldrafærni verða eitt af úrræðum Barnaverndarstofu og mun Margrét þá innleiða úrræðið á landsvísu þaðan ásamt þeim Önnu Maríu Frímannsdóttur og Eddu Vikar Guðmundsdóttur. Í þeim bæjarfélögum sem innleitt hafa PMTO aðferðina eru það í flestum tilfellum skólasálfræðingar og félagsráðgjafar sem fengið hafa ákveðna þjálfun sem vinna með foreldrum. „Þegar upp koma hegðunarerfiðleikar hjá börnum er foreldrum boðið upp á kennslu í beitingu á PMT-foreldrafærni, ýmist í einkaviðtölum eða á námskeiðum með öðrum foreldrum,“ segir Margrét. Á vegum nokkurra sveitarfélaga á Íslandi eru nú starfandi PMTO meðferðaraðilar, svo sem í Hafnarfirði, Reykjavík, Sandgerði, Vogum, Grindavík, Skagafirði, á Akureyri og Fljótsdalshéraði. Fyrr á þessu ári lauk Margrét við doktorsverkefni sitt sem var rannsókn á árangri PMTO aðferðarinnar í samanburði við aðrar aðferðir sem almennt eru veittar í sveitarfélögum landsins. Hundrað og tvær fjölskyldur barna á leik- og
Gefum börnum alltaf skýr fyrirmæli. Veitum jákvæðri hegðun athygli og hrósum þegar börn sýna hana. Setjum börnum skýr mörk. Höfum virkt eftirlit með börnum. Verum meðvituð um hvar þau eru, með hverjum og hvað þau er að gera. Leitum lausna við ágreiningsefnum. Ræðum málin og náum árangri saman. grunnskólaaldri tóku þátt í rannsókninni og sýndu niðurstöðurnar að þegar PMTO meðferð var beitt dró meira úr aðlögunarvanda barna á leik- og grunnskólaaldri en með þeirri þjónustu sem þessum hópi er almennt veitt í sveitarfélögum landsins og er af ýmsum toga. Að sögn Margrétar dró marktækt úr aðlögunarvandanum
hjá þeim hóp sem fór í PMTO meðferð og er það í samræmi við erlendar rannsóknir. PMTO aðferðin er mikið notuð í Noregi, Bandaríkjunum, Hollandi og Danmörku. Meðal þess sem aðferðin byggir á er að foreldrar gefi börnum sínum skýr fyrirmæli. Margrét nefnir sem dæmi að í stað þess að foreldrar biðji börn sín að leggja skólatöskuna ekki á gólfið segi þeir þeim að ganga frá henni. „Þegar farið er með börn í matvöruverslanir og þau hlaupa um búðina er betra að biðja þau að vera nær kerrunni í stað þess að segja þeim að hætta að hlaupa.“ Margrét segir einnig mikilvægt að foreldrar noti hvatningu með markvissum hætti. „Í því sambandi er mikilvægt að gefa jákvæðri hegðun gaum og taka eftir því þegar börnin standa sig vel. Hrós er einfaldasta útgáfan af hvatningu en þegar við viljum kenna börnum nýja hegðun er gott að hafa hrósið sértækt. Til dæmis að segja frekar „vá, flott hjá þér að ganga frá skónum“ í stað þess að segja þeim að þau séu æðisleg.“ Jafnframt er mikilvægt fyrir foreldra að setja börnum skýr mörk með skipulögðum hætti. „Við miðum oft við að nota hvatningu
fimm sinnum miðað við að setja mörk einu sinni,“ segir Margrét sem telur að séu börnum sett ákveðin mörk í hegðun líði þeim betur. „Ef börn fá ríkulegt magn af hvatningu eru þau yfirleitt tilbúin að láta setja sér mörk. Ef umhverfið er aftur á móti ekki hvetjandi streitast þau á móti mörkunum,“ segir hún. Virkt eftirlit er einnig stór liður í PMT-foreldrafærni. Með virku eftirliti er átt við að foreldrar viti alltaf hvar barnið er og með hverjum, hvað það sé að gera og hvernig það fari á milli staða. Í samskiptum foreldra og barna er lausnaleit mikilvægt verkfæri sem eflir foreldra í að leysa úr málunum með börnum sínum eftir ákveðnum aðferðum. „Til dæmis þegar umgengni barnanna er ekki nógu góð er gott að gera við þau samning um að bæta hana,“ segir Margrét. Þjálfun foreldra við lausnaleit sé því ekki svo ólík stjórnendaþjálfun sem byggist á því að horfa til framtíðar, ræða kosti og galla og útbúa áætlun um hvernig megi bæta úr. Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
ÓÐALSOSTUR TIGNARLEGUR Óðalsostur hefur verið á borðum landsmanna frá árinu 1972 þegar Mjólkursamlag KEA hóf framleiðslu hans á Akureyri. Fyrirmynd hans er Jarlsberg, frægasti ostur Norðmanna. Óðalsostur er mildur með örlítinn möndlukeim og skarpa, sæta, grösuga tóna. Frábær á morgunverðarborðið, hádegishlaðborð eða bara einn og sér. www.odalsostar.is
Afnemum virðisAukAskAtt* Af öllum fatnaði 5.-8. september.
*Jafngildir 20,32% verðlækkun. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður 25,5% virðisaukaskatt af þessari sölu. Verðlækkunin 20,32% er alfarið á kostnað Hagkaups. Tilboðin gilda út sunnudaginn 8. september.
matur
Helgin 6�-8� september 2013
Eldur í flösku Chilipipar er furðulegt fyrirbæri� Eitthvað svo vondur en samt svo dásamlega góður� Þeir sem einu sinni komast á bragðið verða ekki svo auðveldlega settir af leið� Það er því gott að geta gripið í flösku af rótsterkri sósu þegar kitla þarf bragðlaukana aðeins meira en með salti og pipar�
S
terka sósan er fyrirbæri sem finna má í flestum matarhefðum. En þær eru langt frá því að vera allar eins. Allt frá gömlu góðu Tabaskó sósunni, sem í huga margra er samnefnari yfir sterku sósuna, yfir í sósu gerða úr draugapiparnum ógurlega. Sem er svo sterkur að ekki er ráðlagt að handleika hann berhentur. Fæstir kaupa sjálfsagt sósu sem er svo sterk en það er vel þess virði að kynna sér lauslega muninn á tegundum og hefðum. Til dæmis með því að flokka sterku sósurnar mjög svo óvísindalega eftir heimsálfum.
Norður-Ameríka
Sterkar sósur frá Bandaríkjunum eru yfirleitt í Louisiana-stílnum svokallaða. Edikpiparsósur, oftar en ekki eru geymdar á eikartunnum í langan tíma til að kalla fram rétt hlutföll af bragði og krafti. Þær komu markað nokkrum árum of seint fyrir Íslendinga til að bragðbæta maðkaða mjölið sitt, eða fyrir rúmum
200 árum. Af þeim hefur Tabaskó sósan verið framleidd svo til óbreytt í rétt um 150 ár. Það eru þó þúsundir afbrigða til. Mis bragðmiklar og sterkar. Sumar þykkar en aðrar þunnar. En vinsælust af þeim öllum og vinsælli en Tabaskó er Frank’s Red Hot. Bragðgóð og frekar mild sósa. Þeirri sósu eigum við öðru frekar að þakka vinsælasta barfæði heimsins. Buffalóvænginn. Það var árið 1964 þegar bardaman á Akkerisbarnum í Buffalófylki var búin með allan annan mat að hún baðaði kjúklingaleifar í sósunni góðu og gaf svöngum gestum. Þeim og heimsbyggðinni til mikillar gleði.
Suður-Ameríka
Upphaf alls þessa kemur frá Suður-Ameríku. Þar blönduðu Aztekarnir chili út í heita súkkulaðið sitt löngu áður en Kólumbus endurfann Ameríku. Mexíkóski skólinn á sterku sósunni snýst meira um bragð en að brennimerkja tungur. Mikið er um chipotle
Sterkusósubirgðir greinarhöfundar� Þarna er Chipotle sterk sósa af mexíkóska skólanum� Tex mex piparsósa� Tvær mismunandi útgáfur af Red hot sósunni hans Franks sem eru af Luoisiana skólanum� Rótsterk habanero sósa sem hefur smátt og smátt saxast á og svo rúsínan í pylsuendanum; Cholula sósan� Sérstaklega bragðgóð og mild sósa af Mexíkóstíl� Keypt í á ferðalagi og bara notuð spari�
pipar, sem er reyktur jalapenjo pipar, í sósunum sem koma þaðan. Eitt allra vinsælasta hráefnið í mexíkóskri matargerð er chipotle pipar í Adobo marineringu. Yfirleitt selt í niðursuðudósum og er kannski ekki alveg sósa en himneskt engu síður. Hefur reyndar ekki sést í íslenskum stórmörkuðum en við bíðum spennt. Þegar chilipiparinn fór að dreifast um heiminn tóku Tælendingar honum fagnandi. Þar í landi ganga þeir meira segja svo langt að hafa skorinn chili í fiskisósu á borðum í staðinn fyrir salt og pipar. Sriracha sósan tælenska er sæt edikssósa og er því nokkurs konar sterk súrsæt sósa.
bara með skipin full af gulli heldur mætti hann með fullt af chilipipar til að sýna drottningu. Portúgalar komust svo yfir nokkra sem þeir fóru með yfir í nýlendurnar í Afríku. Þar sem ávextirnir svo krossblönduðust þangað til Piri Piri piparinn leit dagsins ljós. En piri piri þýðir bókstaflega pipar pipar á Swahili. Sem hlýtur að þýða að innfæddum hefur þótt nóg um styrkleikann. Portúgalir tóku ástfóstri við þennan sterka pipar sem varð aftur til þess að Piri piri kjúklingurinn portúgalski leit dagsins ljós. Og þar með mestu matarmenningarlegu áhrif Portúgals á heiminn til þessa. Eða svona næstum því.
Afríka
Það besta í blönduna
Asía
Harissa sósan er bragðmikil sósa sem á ættir sínar að rekja til svæðisins í kringum Túnis, Marokkó og Alsír. Sósan sem oftar en ekki er mjög þykk og bragðmikil. Einkennandi bragð sósunnar er, auk chilipiparsins, af hvítlauk, sítrónusafa og cummin.
ÍSLENSKUR
GÓÐOSTUR – GÓÐUR Á BRAUÐ –
Evrópa ÍSLENSKA SIA.IS MSA 65552 09/13
22
Saga Piri piri piparsins og þar af leiðandi sósunnar sem ber nafn hans er skemmtileg. Eftir að Ameríkufarinn Kristófer Kólumbus kom aftur til Evrópu var hann ekki
Það segir sig sjálft að eitthvað sem er svo sterkt að fólk logar að innanverðu eftir neyslu er gott að þynna aðeins. Í næstum öllum kæliskápum á Íslandi er að finna þrjár sósur sem henta sérstaklega vel í starfið. Majónes og sterk sósa eru himnesk blanda. Svo er sinnep, sér í lagi ef það er gult, guðdómlegt með góðri slettu af sterkri sósu. Síðast og en ekki síst er svo tómatsósan. Hún er náttúrlega vinur allra og þegar búið er að styrkja hana aðeins verður hún svona... fullorðins. Það er svo annar safi sem leynist nú þegar í kæliskápum landsmanna. Gúrkusafi. Smá sletta af góðum súrgúrkusafa er frábær til að ná fram þessum „hvað er í þessari frábæru sósu“ faktor. Passa bara að notast við súrar gúrkur sem eru í vellyktandi safa ekki einhverju fúlu sulli.
Brunabíllinn
Allir geta lent í því að smakka kjúklingavængi löðraða í draugapiparsósu. En hvað er þá til ráða? Svarið liggur ekki í bjórnum sem var pantaður með og vatn gerir ekki mikið heldur. Besta ráðið er að játa sigur og panta sæmilegt nýmjólkurglas. Nú ef svo heppilega vill til að boðið er upp á ís í eftirrétt má mögulega komast upp með glæpinn.
Wilbur Scoville
Scoville skalinn 15.000.000 Hreint Capsacian ���������������������������������� 2.000.000 Piparúði lögreglunnar ��������������������������������� 1.000.000 Draugapipar �������������������������������������� 300.000 Habanero ������������������������������������� 15.000 Serrano�������������������������������������� 5.000 Jalepenjo ������������������������������������� 1.000 Anaheim ��������������������������������� 500 Rauður venjulegur ��������������������������� 0
Paprika ����������������������
Til að mæla styrk eldpipars er yfirleitt notast við Scoville skalann svokallaða. Aðferð sem þróuð var af samnefndum manni upp úr þar síðustu aldamótum. Til að finna út styrkleika hvers pipars er panell manna látinn smakka pipardropa og þynna svo út með sykurvatni þangað til enginn finnur fyrir hitanum lengur. Paprika er t.d. með stuðulinn 0 en Habanero pipar, sem er með þeim sterkustu er með 300.000. Það þýðir að paprikuna þurfti ekkert að þynna en Habaneroinn þurfti að þynna 300.000 sinnum. Þetta eru ónákvæm vísindi en gefa nokkuð rétta niðurstöðu. Það eru til nútímalegar og tæknilegri aðferðir en gamli góði Scoville skalinn hefur haldið velli og flestir notast við hann. Önnur mjög og enn óvísindalegri aðferð er svo að því minni sem ávöxturinn er, þeim mun sterkari er hann. Haraldur Jónasson hari@frettatiminn�is
FÖGNUM
HAUSTI
Í HLÝJUM GALLA
NÝJAR HAUSTVÖRUR Í INTERSPORT
5.990
3.990
12.990
FULLT VERÐ: 4.990
6.990 FULLT VERÐ: 8.990
MCKINLEY GLOBE RAINPANT
Vindheldar og vatnsvarðar buxur. EXODUS 5000. Litur: Svartar. Stærðir: 120-160.
MCKINLEY GLOBE REGNJACKA
Vindheldur og vatnsvarinn jakki. EXODUS 5000. Litir: Blár, svartur, fjólublár. Stærðir: 120-160.
MCKINLEY CHRIS Loðfóðruð og vatnsheld kuldastígvél. Stærðir: 25-32. Litir: Svört, fjólublá.
1.990
1.990
1.690
MCKINLEY SAM
Vattstungin dúnúlpa. Stærðir: 120-170. Litur: Svört.
1.290
gur” „Töfrasfinnertiskjá Notaðu r að fara ú án þess . m unu vettling
0) rð: 2.29 (Fullt ve
ETIREL GEILA
Hlýir prjónavettlingar. Ein stærð. Litir: Hvítir,bláir.
2.490
FIREFLY ZAKK
Húfa 100% bómull. Ein stærð. Litir: Röndótt.
FIREFLY DEXTER
Hringtrefill. Barnastærðir. Litur: Svartur, fjólublár.
2.990
MCKINLEY ABBY
MCKINLEY CALVIN
Flísbuxur. Stærðir: 80-110. Litir: Bláar, bleikar.
Flísbuxur. Stærðir: 120-150. Litir: Bláar, gráar.
1.990
FIREFLY DEXTER
Prjónahúfa. Barnastærðir. Litur: Svört, fjólublá.
2.490
2.490
MCKINLEY WINTER HAT
Flísfóðruð húfa, vatnsvarin og vindheld. Stærðir: 1-2 ára / 3-4 ára. Litir: Blá, bleik, svört.
MCKINLEY MAGIC
Fingravettlingar með „Töfrafingrum”. Stærðir: S-M / L-XL. Litir: Svartir, fjólubláir.
1.290
MCKINLEY LONG MITTEN
ETIREL RAGGSOCKA
Vatnsheldar lúffur með flísfóðri. Stærðir: 1-2 ára / 3-4 ára. Litir: Bláir, bleikir, svartir.
Ullarsokkar 2 í pakka. Svartir/gráir: Stærðir: 23-26, 27-30. Bleikir/gráir: Stærðir: 23-26, 27-30, 31-35.
INTERSPORT LINDUM / SÍMI 585 7260 / LINDIR@INTERSPORT.IS / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 11 - 19. LAU. 11 - 18. SUN. 12 - 18. INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA / SÍMI 585 7220 / BILDSHOFDI@INTERSPORT.IS / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 18. SUN. 13 - 17. INTERSPORT AKUREYRI / SÍMI 460 4890 / AKUREYRI@INTERSPORT.IS / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16. INTERSPORT SELFOSSI / SÍMI 480 4611 / SELFOSS@INTERSPORT.IS / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16.
24
fréttir
Helgin 6.-8. september 2013
Andlegt gjaldþrot ekki yfirvofandi Listamaðurinn Þórarinn Hugleikur Dagsson hefur um árabil notið mikilla vinsælda, á Íslandi og víðar, ekki síst fyrir minimalískar, grófar og hárbeittar örsögur sínar sem hann segir með spýtuköllum sem komu fyrst fram í bókum sem kenndar eru við „okkur“. Hulli, eins og hann er jafnan kallaður, er nú kominn í Sjónvarpið með teiknimyndaþáttum sem skrumskæla listamannstilveru hans. Hann er tilbúinn í fleiri þætti ef þessir ganga vel og segist ekki enn stefna í sköpunarlegt gjaldþrot. Hulli vakti fyrst athygli sem kvikmyndagagnrýnandi í útvarpsþættinum Tvíhöfða og hann segir þann þurs, Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson, hafa gefið sér sjálfstraustið sem þurfti til þess að gefa spýtukallana út.
Egill Örn Jóhannsson og faðir hans Jóhann Páll Valdimarsson, hjá JPV, tóku Hulla upp á sína arma og síðan hefur bókaútgáfa hans verið blómleg. „Þeir höfðu ekki mikla reynslu af svona útgáfu þannig að þeir þurftu eiginlega bara að treysta minni dómgreind. Og ég sagði bara við þá: „Já, þetta er mjög gott hjá mér.“ Myndir/Hari
viðtal 25
Helgin 6.-8. september 2013
H
ugleikur Dagsson hefur komið víða við í listsköpun sinni síðasta áratuginn eða svo en þekktastur er hann fyrir groddalega spýtukallabrandara sína, sem kenndir eru við „okkur“-bækur listamannsins. Hulli, eins og hann er kallaður, stóð framan af einn í myndasöguútgáfu sinni, heftaði bækurnar saman sjálfur og seldi þær á förnum vegi. Þannig má segja að hann hafi slegið í gegn og JPV-útgáfa tók hann í kjölfarið upp á sína arma. Samstarfið hefur verið farsælt með landvinningum í útlöndum, einna helst í Finnlandi þar sem teikningar Hulla njóta mikilla vinsælda. Og nú er Hulli kominn með sinn eigin sjónvarpsþátt í Ríkissjónvarpinu þannig að jaðarnördinn með svörtu gleraugun er orðinn býsna miðlægur. Þættirnir heita einfaldlega Hulli og í þeim skrumskælir Hugleikur tilveru sína og vina sinna. Annar þátturinn fór í loftið á fimmtudaginn en Hulli segist ekki hafa mikla tilfinningu fyrir því hvernig þeir leggist í fólk. „Ég er bara ekki dómbær á hvort það sé verið að tala um þetta og ekki einu sinni hvort þetta þyki gott, segir Hulli sem er þó á Facebook, þeim kraumandi umræðupotti. „Maður er bara alltaf í sinni eigin Facebookbólu. En ég er allavegana búinn að fá góð viðbrögð. Ég leitaði eins og ég gat á netinu og mér sýnist þetta alveg þykja 80% gott. Það var einn sem var ósáttur með þetta sem barnaefni, á Súpermann.is, af öllum síðum. Það er auðvitað á misskilningi byggt. Og síðan var einn á Barnalandi sem var ekki hrifinn en það er held ég bara hlutfallslega eðlilegt. Það væri eitthvað skrýtið ef allir væru sáttir,“ segir Hulli um þættina sem óneitanlega draga dám af því skopskyni sem fólk þekkir frá spýtuköllunum.
„Ég fór fyrst með hugmyndina til Sigurjóns Kjartanssonar sem var þá að leita að einhverju til að framleiða. Ég fékk hugmyndina bara nánast þegar ég var á leiðinni á þann fund og datt í hug að það væri auðveldast að finna efniviðinn einmitt úr nánasta umhverfi manns. Þar er allt sem maður þekkir best og með því að setja þetta í teiknimynd opnast einhvern veginn möguleikinn á að gera grín að öllu. Í þessu tilfelli einna helst að sjálfum mér og vinum mínum. Ég tek líka mína eigin stétt, listamennina, fyrir og geri svolítið hart grín að þeim.“ Hulli segir enn nóg eftir af hugmyndum og ef þessir átta Hulla-þættir sem gerðir hafa verið
gangi vel séu hann og hans fólk vel til í framhald. „Algjörlega. Það eru fullt, fullt af sögum og bröndurum sem komust ekki inn í þessa þáttaröð. Við skrifuðum meira að segja tíu þætti þannig að í raun eru tveir heilir þættir til viðbótar tilbúnir.“
Kærustuleysi býður upp á meira grín
Listamannstilvera Hulla í þáttunum er dálítið þunglyndisleg þar sem hann býr einn og finnur frægð sem spýtukallateikningar hans öfluðu honum vera að fjara út. En er líf listamannsins jafn dapurlegt og það er í þáttunum? „Emmmmm,“ segir Hulli og strýkur hökuna glottandi og bæt-
ir svo hlæjandi við eftir dágóða umhugsun: „Það getur verið það. Þessi Hulli í þáttunum tekur svolítið dramadrottninguna í mér og ýkir hana. Þessi Hulli vorkennir sjálfum sér voða mikið og er mjög sjálfhverfur þannig að því leyti er þetta frekar hnitmiðað grín að listamannasteríótýpunni.“ Hulli hokrar þó ekki einn í listamannsholu í raunveruleikanum þar sem hann býr með kærustunni sinni, Hrafnhildi Halldórsdóttur fatahönnuði. „Hún er líka með mér í bolagerðinni, Hullabolunum. Það er ekkert jafn fyndið við það og það er búið að búa til svo mikið af gamanþáttum um sambönd og mér finnst að með því að láta þennan Hulla vera
einan sé hægt að opna fyrir miklu meiri slysfarir og vandræði.“ Þormóður, bróðir Hulla, kemur nokkuð við sögu í þáttunum og þar þykir nú þeim sem til þekkja býsna illa farið með góðan dreng. „Það er einmitt stærsti hluti brandarans að hann á þetta engan veginn skilið,“segir Hulli og hlær. „Í fyrstu handritsdrögunum var Þorri með miklu minna hlutverk. Algert auka, aukahlutverk sem birtist í tveimur þáttum eða álíka. Þá var strax ákveðið að hann væri maður sem enginn heyrði í af því hann talar svo lágt. Á meðan Hulli kvartar yfir að allir séu að traðka á honum þá eru í rauninni allir að traðka á Þorra. Alltaf þegar við Framhald á næstu opnu
ÚT Á GRANDA
Grandagarði 3, 101 Reykjavík, Sími 552 9940 | Opið mán.–fös. kl. 9–18. Laugard. kl. 9–16.
ÚTSALAN ER HAFIN 15-AÐEINS 75 % AFSLÁTTUR Í 5 DAGA BARA 3 DAGAR EFTIR
15 – 75 % AFSLÁTTUR
Réttu megin við strikið
Hulli segist hafa fengið frjálsar hendur hjá Ríkissjónvarpinu og engar tilraunir hafi verið gerðar til að ritskoða þættina eða benda á að eitthvað þætti fara yfir strikið. „Ég settist með dagskrárstjóra og við horfðum á fjóra fyrstu þættina og hann gerði engar athugasemdir um að verið væri að fara yfir strikið eða að þetta væri of dónalegt.“ Hulli segir þó að innan RÚV hafi verið ákveðið að leggja áherslu á að þættirnir væru ekki ætlaðir börnum. „Ég veit að snemma í ferlinu var ákveðið að RÚV-merkið í horninu ætti að vera gult en síðan mjög stuttu fyrir frumsýningu var ákveðið að hafa það rautt. Það er bara flottara.“ Hulli segir sæta furðu að fólk skuli enn þann dag í dag draga þá ályktun að bara vegna þess að sjónvarpsefni sé teiknað sé um barnaefni að ræða. „Ég held að þetta sé mjög óalgengur misskilningur. Ég held að þeir sem haldi að það sem sé teiknað sé sjálfkrafa fyrir börn séu ekki mikið með puttann á púlsinum. Foreldrar mínir og eldra fólk veit alveg hvað klukkan slær. The Simpsons eru búnir að vera svona lengi í gangi og Beavis&Buthead stimpluðu sig inn fyrir langa löngu. Svo eitthvað sé nefnt. Þannig að svona teiknimyndir urðu hluti af norminu fyrir löngu síðan.“ Hulli segir sig og félaga sína óneitanlega undir áhrifum frá ýmsum teiknimyndaþáttum og nefnir sérstaklega HBO-þættina The Life & Times of Tim en hann hafði einmitt verið að horfa á þá þegar hugmyndin að Hulla-þáttunum kviknaði.
ALVÖRU ÚTSALA ÚTSALAÍÍÓDÝRUSTU ÓDÝRUSTU VEIÐIBÚÐINNI ÚT Á GRANDA VEIÐIBÚÐINNI GRANDA ÖNDUNARVÖÐLUR 20 % afsl. ÖNDUNARVÖÐLUR 20–- 40 40% afsl. 20–- 75 75% afsl. KASTSTANGIR 20 % afsl. KASTSTANGIR FLUGUSTANGIR 20-- 50 50% afsl. 20 % afsl. FLUGUSTANGIR 40-- 50 50% afsl. VEIÐIHNÍFAR 40 % afsl. VEIÐIHNÍFAR 20–- 30 30% afsl. VÖÐLUJAKKAR 20 % afsl. VÖÐLUJAKKAR 40% afsl. FLÍS NÆRFÖT 40 % afsl. FLÍS NÆRFÖT 30% afsl. SPÚNAR 30 % afsl. SPÚNAR REYKOFNAR 6.500 kr. 6.500 kr. REYKOFNAR 5.900 kr. SJÓSTANGIR 5.900 kr. SJÓSTANGIR FLUGUSTANGIR 6.000 kr. 6.000 kr. FLUGUSTANGIR SILUNGAFLUGUR 150 kr. kr. 150 SILUNGAFLUGUR LAXAFLUGUR 250 kr. kr. 250 LAXAFLUGUR TÚPUR 350 kr. kr. 350 TÚPUR 5.000 kr. KLOFSTÍGVÉL 5.000 kr. KLOFSTÍGVÉL Og góðumafslætti afslætti Ogmiklu miklumiklu miklu meira meira áágóðum
ATH. AÐEINS 3 DAGAR EFTIR
ATH .ÚTSALAN ER AÐEINS Í 5 DAGA OPNUNARTÍMARYFIR YFIRÚTSÖLUNA ÚTSÖLUNA OPNUNARTÍMAR
föstudagur föstudagur laugardagur laugardagur sunnudagur sunnudagur
9 9- 19 - 19 9 9- 17 - 17 10 10- -16 16
Uppboð á sýningareintaki Uppboð á sýningareintaki afaf 290 290cm. cm.Slöngubát Slöngubát Lágmarksboð Lágmarksboð75.000 75.000kr. kr.
26
viðtal
Helgin 6.-8. september 2013
ræddum þetta þá fannst okkur þetta alltaf jafn fyndið þannig að það kom ekkert annað til greina en að láta Þorra í aðalhópinn.“
Spýtukallarnir lifa
Í þáttunum eru spýtukallarnir hans Hulla búnir að vera en þeir eru þó síður en svo dauðir úr öllum æðum í raunveruleikanum og hann er að safna í nýja bók. Það fór hins vegar ágætlega á því að úrelda þá í þættinum, meðal annars vegna þess að þeir henta forminu ekki að mati höfundarins. „Þegar ég myndgerði sketsa fyrir Tvíhöfða notaði ég spýtukallana í einhverjum tilfellum en persónulega finnst mér þessir spýtukallar bara eiga heima á blaði og eiga að vera í kyrrum römmum. Ég er líka með ákveðnar, strangar reglur í spýtukallagerðinni. Þeir eru til dæmis aldrei með munn og alltaf eins lítið um andlitsdrætti og mögulegt er. Þannig að ef þú gefur þeim rödd, setur tal á spýtukalla, þá þurfa þeir að fá munn og þá tapast um leið eitthvað af þessum minimalisma. Það er lykilatriði í spýtuköllunum að lesandinn fylli upp í eyðurnar. Þannig að það kom ekki annað til greina en að hafa þetta allt öðruvísi í þessum teiknimyndum.“ En Hulli er enn að teikna fígúrurnar. „Jájájá. Ég geri spýtukallabrandara þegar ég hef tíma og dettur eitthvað í hug. Og núna þegar það er aðeins minna að gera hjá mér þá ætla ég að reyna að setja í fleiri. Ég er að safna í bók. Bara ekki jafn hratt og áður vegna þess að það hefur verið svo margt annað að gera.“
Nörd úr Vesturbænum
Hulli gekk í Vesturbæjarskóla og segist ekki hafa áttað sig á því fyrr en blákaldur og harður raunveruleikinn tók við í Hagaskóla hversu mikið frelsi hann hafði í Vesturbæjarskóla. „Ég fattaði ekki fyrr en ég var löngu kominn í Hagaskóla að Vesturbæjarskólinn var hippaskóli. Kennsluaðferðirnar þar voru miklu frjálslegri sem gerði það örugglega að verkum að skellurinn varð miklu meiri fyrir Vesturbæjarnemendur en marga aðra þegar við komum í Hagaskóla. Ég held að það hafi alveg mótað mig svolítið. Það góða við Vesturbæjarskólann var að maður fékk mjög mikið að spreyta sig á því sem mann langaði til að gera. Eitt af því sem maður gat valið í Vesturbæjarskóla var „atburðablað“ ef ég man rétt. Sem fól í raun ekkert annað í
sér en að gera myndasögu. Teiknaðu mynd og skrifaðu hvað er að gerast á myndinni. Ég held að óafvitandi hafi Vesturbæjarskóli kennt mér að gera myndasögur.“ Hulli hefur lesið myndasögur svo lengi sem hann man eftir sér. „Ég man að fyrsta myndasagan sem hafði einhver áhrif á mig var einhver Daredevil-saga, Frank Miller meira að segja. Ég var fimm ára eða eitthvað svoleiðis. Ég hef síðan bara verið stanslaust að síðan þá. Ég gerði mína fyrstu myndasögu, sem hét Risaeðlueyjan, þegar ég var sex ára,“ segir Hulli sem var iðinn í æsku við að teikna myndasögur sem hann heftaði saman. „Þetta voru sögur um einhverjar ofurhetjur og einhverjar vísinda- og hryllingssögur. Síðan þegar maður var kominn í menntaskóla sá maður heiminn meira eins og hann var og ég gerði mér grein fyrir að það væri kannski ekkert mjög líklegt að ég ætti eftir að fara að vinna sem myndasöguhöfundur.“ Þetta viðhorf breyttist aftur þegar hann byrjaði í Listaháskólanum þegar hann sá fyrir sér að ef til vill mætti vel leggja myndasögur fyrir sig þótt hann yrði að snúa baki við ofurhetjum æskunnar. „Þá datt ég svolítið inn í húmorinn aftur sem ég hafði verið að leika mér með ásamt frændum mínum þegar ég var lítill. Í rauninni var ég alltaf að teikna þessa spýtukallabrandara með frændum mínum og datt bara svolítið aftur í það. Og það reyndist vera málið. Ég slysaðist einhvern veginn til að gera þetta.“
Íslenskur heimilisiðnaður
Hugleikur byrjaði á að gefa spýtukallagrínið út sjálfur og þar er óhætt að tala um ekta íslenskan heimilisiðnað. Hann fjölritaði teikningarnar, heftaði þær, límdi kjölinn og seldi bækurnar á förnum vegi. „Ég man að ég var eitthvað að ræða við Sjón þegar við vorum eitthvað að kokka saman einhverja myndasögu sem varð aldrei neitt úr. Ég spurði hann hver myndi gefa út svona myndasögur og hann sagði bara „enginn“. Það myndi enginn gefa þetta út og þetta væri bara eitthvað sem ég yrði að gera sjálfur. Þannig að ég bara prófaði. Þegar ég gerði þessar spýtukallabækur sem ég heftaði saman þá datt mér ekki einu sinni til hugar að fara til forlags. Ég nennti bara ekkert að fá nei og vildi frekar bara gera þetta sjálfur og það heppnaðist nógu vel til að JPV hafði samband
Það væri eitthvað skrýtið ef allir væru sáttir.
Hulli er á uppistandsferðalagi um landsbyggðina um þessar mundir og er að slípa saman samsuðu úr fyrri uppistöndum sínum. „Ég ætla að ferðast um landið og móta þetta almennilega. Eina leiðin til að æfa uppistand er bara að vera með uppistand.“
við mig. Ég held að þetta sé oft besta leiðin til að fara.“ Og segja má að sigurganga Hulla hafi verið óslitinn síðan samstarf hans og Forlagsfeðganna, Egils Arnar og Jóhans Páls, hófst. „Það er allavegana ekki búið að vera neitt alvarlegt flopp hingað til. Finnland hefur hjálpað mér mikið áleiðis. Finnland er bara svolítið annað Ísland. Með jafnvel aðeins blóðugri sögu og þess vegna eru Finnar bara með svartari kímnigáfu. Ég held að sögurnar séu vinsælli þar en hér.“
Ættleiddur af Tvíhöfða
Áður en Hulli haslaði sér völl sem myndasögumaður vakti hann athygli fyrir yfirgripsmikla þekkingu sína á kvikmyndum með því að hringja reglulega í útvarpsþáttinn Tvíhöfða og svara það kvikmyndaspurningum sem Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr lögðu fyrir hlustendur. Innhringingarnar urðu upphafið á góðri vináttu Hulla og Tvíhöfðanna. „Ég held að það hafi verið svona mín fyrsta litla frægð. Ég gat alltaf svarað bíóspurningunum sem þeir komu með og svo vann maður einhver svona algerlega verðlaus verðlaun; litprentaða plastpoka, gamla notaða kaffibolla af Aðalstöðinni. Þegar ég var búinn að hringja ansi reglulega og þeir voru farnir að þekkja mig með nafni buðu þeir mér vinnu sem kvikmyndagagnrýnandi. Ætli ég hafi ekki verið gagnrýnandi við þáttinn í tvö til þrjú ár sem gerði það að verkum að ég fór í bíó svona 150 sinnum á
ári. Það er einhver besta kennslan í sögugerð og maður verður sjóaður í þessum frásagnarhætti.“ Samstarfið fór í aðra átt þegar Jón og Sigurjón fengu Hulla til að myndskreyta teiknimyndir sínar. „Þeir höfðu einhverra hluta vegna einhvers konar trú á mér og ég hef verið í tengslum við þá síðan. Þeir ólu mig pínulítið upp. Maður lærði líka mikið þegar maður fylgdist með þeim semja útvarpssketsa. Ég hugsa líka að það að hafa verið hjá Tvíhöfða hafi gefið mér sjálfstraustið til að gefa sjálfur út þessa spýtukalla. Sjálfstraust er náttúrlega lykilatriði í þessu. Vegna þess að ef maður stígur aðeins frá því sem maður er að gera þá er þetta bara algjör hálfvitaskapur og bara asnalegt að vera að þessu. Bara heimskulegt starf. En á meðan þú trúir á að öðrum en sjálfum þér geti fundist þetta skemmtilegt þá eru einhverjir möguleikar fyrir hendi.“
Var uppnefndur Ástríkur
Hulli heitir réttu nafni Þórarinn Hugleikur Dagsson og hann segir eftir á að hyggja heppilegt að hafa verið gefið Hugleiksnafnið. „Það er gaman að því að þetta varð ekki bara nafnið mitt heldur vinnan mín líka.“ En var sérkennilegt nafnið ekki ávísun á stríðni og einelti í æsku? „Nei, mér var aldrei strítt neitt almennilega. Fólk hváði frekar bara þegar ég sagðist heita Hugleikur. Sagði bara: „Haaaaaa?“ Og hélt að ég væri að plata. Ég man að í fyrsta bekk í
Kvennó þá sagðist ég bara heita Þórarinn H. Dagsson vegna þess að eftir Hagaskóla nennti ég ekki lengur að díla við fólk sem „hvað meinarðu?“ Í áttunda bekk kölluðu bekkjarfélagar mínir mig Ástrík sem mér fannst nú bara vel sloppið. Mjög gott. Tók því alveg. Já, Ástríkur. Ég get alveg verið kallaður það. Svaraði því bara. Veit að sumir kölluðu mig þetta til þess að reyna að vera leiðinlegir. Ég nennti ekki að láta þetta á mig fá en nennti heldur ekki að fá fleiri svona komment í Kvennó en komst svo auðvitað að því að þar var fólk orðið aðeins þroskaðara og þá var bara flott að heita Hugleikur. Hagaskóli var ekki skemmtilegur skóli og þessi tími bara ekkert skemmtilegur hluti af lífinu,“ hlær Hulli. „Það skiptir ekki öllu máli hvort það sé Hagaskóli eða eitthvað annað.“ Hulli segist alltaf vera með lauslegt plan fram í tímann þannig að þegar einu verkefni lýkur viti hann alveg hvað taki við. Hann er byrjaður á nýrri bók í heimsendaseríunni sinni sem hófst í fyrra með Opinberun. „Ég er með næstu sögur í þessari seríu alveg planaðar þannig að svo lengi sem það gengur hef ég eitthvað að gera í bókunum. Síðan er spurning með framhaldið og hvort það gerist eitthvað meira með Hulla-þættina. Hvað sköpun varðar er ég ekki að verða gjaldþrota neitt alveg strax.“ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
Dala-Brie er kominn i nýjar umbúðir og er enn jafngóður a agðið. L júfur og mildur hvítmygluostur sem hentar við ö tækifæri.
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A
++++++++++++++++++++++++++++
F lo ur úr Dölunum
++++++++++++++++++++++++++++
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
28
fjölmiðlar
Helgin 6.-8. september 2013
Taka sér pláss og vald Björk Eiðsdóttir og Elín Arnar kynntust þegar þær störfuðu saman á Vikunni. Fyrr í sumar stóðu þær á tímamótum, báðar án atvinnu og ákváðu að láta slag standa og gefa út sitt eigið tímarit, MAN magasín, sem þær dreifðu sjálfar á sölustaði í gær. Þær eru sammála um að þeir erfiðleikar sem þær hafa lent í í lífinu hafi gert þær að því sem þær eru í dag.
E
lín Arnar og Björk Eiðsdóttir kynntust fyrst þegar Elín var ritstjóri Vikunnar og réð Björk þangað sem blaðamann. Fyrr á árinu stóðu þær báðar á tímamótum en þá hafði Björk ákveðið að segja starfi sínu lausu sem ritstjóri Séð og heyrt og Elín missti starf sitt sem ritstjóri Vikunnar. Þær ákváðu að láta slag standa og gefa saman út sitt eigið tímarit, MAN magasín, sem dreift var á sölustaði nú fyrir helgi. Blaðamaður hitti þær stöllur í turninum við Höfðatorg í Reykjavík í byrjun vikunnar þar sem skrifstofa MAN magasín er til húsa. Elín og Björk hafa báðar starfað á fjölmiðlum í nær áratug en ætla nú að gera hlutina algjörlega eftir sínu höfði þar sem þær eru eigendur MAN magasín ásamt Sunnu Jóhannsdóttur, framkvæmdastjóra og Auði Húnfjörð auglýsingastjóra. Björk segir þær hafa fundið mikinn meðbyr við uppbyggingu á nýja fjölmiðlinum. „Núna er stemning fyrir því að fólkið á gólfinu geri hlutina sjálft. Fyrr á árinu var konum bolað burt úr stjórnunarstöðum og eru margir hugsi yfir stöðunni og orðnir þreyttir á þessum valdablokkum sem hafa átt íslenska fjölmiðla í gegnum tíðina,“ segir hún.
Konur í fjölmiðlum
að velta því fyrir mér að það væri kannski sniðugt að taka sér þetta pláss og vald og stofna sinn eigin fjölmiðil. Í staðinn fyrir að bíða eftir að einhver myndi bjóða mér starf,“ segir Elín. Elín og Björk blása á allt tal þess efnis að konur séu konum verstar og nefna sem dæmi að á Vikunni hafi ávallt ríkt mjög góður andi á milli samstarfsfólksins, sem var flest konur. Elín starfaði áður við framleiðslu á auglýsingum og kvikmyndum þar sem karlmenn voru í miklum meirihluta. „Þá þurfti ég oft að stýra körlum. Ég byrjaði rúmlega tvítug að starfa sem pródúsent og þá var langt því frá auðvelt að gefa til dæmis mönnum sem voru komnir yfir fimmtugt og höfðu verið lengi í bransunum skipanir um hvað átti að gera.“
Engar skýjaborgir með lántöku
Björk Eiðsdóttir og Elín Arnar eru sannfærðar um að konur séu konum bestar. Þær hafa fundið mikinn meðbyr við vinnslu á fyrsta tölublaði MAN magasín sem kom út í vikunni. Ljósmynd/Hari
Fyrsta eintakið af MAN magasíni er heilar 148 blaðsíður. „Þetta eru í rauninni fjögur tímarit í einu því við verðum með mannlegt efni, tísku, hönnun og heimili, mat og ýmis áhugaverð viðtöl, bæði létt og þungt efni í bland. Á hverjum kafla verður forsíða svo það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi í MAN magasíni,“ segir Elín. Engir utanaðkomandi fjárfestar standa að tímaritinu en á tímabili veltu þær því fyrir sér að sækja um lán en var sagt í bankanum að þær bæðu um allt of lága upphæð að láni. „Það kom mjög á óvart svona stuttu eftir hrun að það væri ekki talinn kostur að fara varlega í lántökum,“ segir Björk. Eftir töluverða íhugun ákváðu þær að fjármagna ekki skýjaborgir með lánum og hafa litla yfirbyggingu. „Við erum reyndar með skrifstofu hérna á Höfðatorgi en hún er mjög lítil og við notum bara gömlu tölvurnar okkar. Svo bara göngum við á lagið
Öll erfið reynsla gerir mann að því sem maður er. Það hefur enginn gott af því að fara auðveldlega í gegnum lífið.
Þær segja starfsöryggi á íslenskum fjölmiðlum lítið og því sé ákveðið öryggi fólgið í því að eiga sinn eigin fjölmiðil og starfa þar þó því fylgi vissulega líka áhætta. „Þegar ég var ritstjóri á Vikunni var svo margt sem mig langaði að koma í verk og hafði ákveðna framtíðarsýn fyrir vörumerkið. Svo var ég bara rekin einn daginn og fór þá að hugsa að ég hefði lagt allt mitt í starfið til þess eins að yfirgefa svæðið. Eftir það fór ég
remst
– fyrst og f
Ð a j G G e G BOÐ! TIL
rk Hámak. 6p
an n með á manir endast! birgð
ódýr!
Kaupbtourg3aðu en f yrir 2
5598 Verð áður 8397 kr./3 pk. Libero bleiur Fullt verð 2799 kr./pk. eða 8397 kr./3 pk.
og látum vini og fjölskyldu hjálpa okkur við allt mögulegt,“ segja þær, fullvissar um að þær hafi sett met í aðhaldi. Báðar hafa þær reynslu af því að vera eina fyrirvinna fjölskyldunnar og að þurfa að fara sparlega með peninga. Björk er 38 ára og á þrjú börn; dætur sem eru 16 og 11 ára og 6 ára gamlan son. „Við pabbi yngri barnanna skildum fyrir þremur árum. Þá bjuggum við í Noregi en ég flutti heim með börnin þegar við skildum, pakkaði búslóðinni í bílinn og fór til Íslands með Norrænu. Ég var ekki komin með vinnu eða neitt svo það má segja að ég hafi stokkið beint út í djúpu laugina.“ Elín er fertug og á 4 ára gamla dóttur en er nú í nýju sambandi og á von á barni í lok ársins.
Framinn númer þrjú í forgangsröðinni
Þó svo Björk og Elín hafi eytt mestum sínum tíma á undanförnum vikum í vinnu við nýja tímaritið er þær sammála um að vinnan sé í þriðja sæti á forgangslistanum, fjölskylda og vinir komi fyrst. „Heilsa og húmor eru líka mikilvæg. Án húmors væri maður ekki neitt,“ segir Björk en þær vinkonurnar er sammála um að hindranirnar á lífsleiðinni hafi gert þær að því sem þær eru í dag. „Það sem ekki drepur mann, gerir mann sterkari. Öll erfið reynsla gerir mann að því sem maður er. Það hefur enginn gott af því að fara auðveldlega í gegnum lífið,“ segir Björk og Elín bætir við að þeir sem aldrei hafi þurft að reyna neitt séu ekki skemmtilegasta fólkið. „Það fólk er sennilega í sínu fimmta lífi og búið að upplifa mikla erfiðleika í fyrri lífum,“ skýtur Björk inn í.
Þakklát fyrir erfiða reynslu
kr. 3 pk.
Björk ólst upp í Garðabænum og fór svo í Kvennaskólann. Sautján ára gömul fór hún sem skiptinemi til Brasilíu og kveðst ekki hafa verið hrædd við neitt á þeim tíma, nema kannski drauga. Björk á tvo eldri bræður og eru þau systkinin náin og hafa saman staðið við hlið móður sinnar í erfiðum andlegum veikindum hennar. „Veikindi mömmu hafa verið það erfiðasta í mínu lífi en jafnframt gert mig að því sem ég er. Ég hef líka þurft að takast á við eigin fordóma og ann-
arra. Ég mjög þakklát fyrir þessa reynslu í dag og held að ég væri ekki helmingurinn af sjálfri mér ef ég hefði ekki farið í gegnum þetta allt,“ segir hún. Björk telur að með aukinni vitund hafi fordómar samfélagsins gagnvart geðsjúkdómum þó minnkað. „Ég finn það líka að ég sjálf get frekar rætt þetta núna en áður. Þegar ég var um tvítugt hefði ég aldrei getað rætt þetta við vini mína.“ Björk minnist greinar sem hún las einu sinni um geðsjúkdóma og fjallaði um að þegar fólk er lagt inn á geðdeild kemur enginn með blóm og konfekt fyrir sjúklinginn þó það þyki sjálfsagt þegar um annars konar veikindi er að ræða. „Þetta er svo satt. Ef fólk fer í heimsókn á annað borð á geðdeild, mætir það ekki með blóm. Það þykir öðruvísi en önnur veikindi. Sem er í sjálfu sér skrítið.“
Vonbrigði í Vínarborg
Elín er elst þriggja systkina og var mikið flökkubarn. „Ég á yndislega fjölskyldu og pabbi minn var fótboltaþjálfari þegar ég var að alast upp svo við vorum því mikið á flakki. Þegar ég var tíu ára var ég búin að flytja ellefu sinnum,“ segir Elín sem hefur meðal annars búið á Ísafirði, í Færeyjum, Bolungarvík, Borgarnesi og í Garði. „Kosturinn við flakkið er sá að ég hef gríðarlega mikla aðlögunarhæfni en að sama skapi hef ég verið svolítið rótlaus í gegnum tíðina.“ Þegar Elín var búin að vera í sama grunnskólanum í þrjú ár spurði hún foreldra sína hvort hún gæti ekki fengið að skipta um skóla, hún væri búin að vera svo lengi í sama skólanum. Nú hefur hún þó skotið rótum í miðbæ Reykjavíkur og búið þar í nær tvo áratugi með einhverjum hléum þó. Elín lærði kvikmyndagerð í Kaupmannahöfn en áður en námið hófst bjó hún í borginni og sá auglýsingu í blaði þar sem óskað var eftir barþjónum í Vínarborg. Hún
sótti um og fór í atvinnuviðtal hjá umboðsmanni á kaffihúsi í Kaupmannahöfn. „Mér fannst skrítið að fara í atvinnuviðtal á kaffihúsi og að það skyldi ekki vera nein eiginleg umboðsskrifstofa á bak við auglýsinguna en ævintýraþráin ákvað að loka á það.“ Svo hélt Elín til Vínarborgar með danskri vinkonu sinni og á flugvellinum tóku á móti þeim tveir vígalegir menn með varðhunda. Þeim var fylgt í skuggalegt hverfi þar sem vændiskonur voru úti á götum. „Á byggingunum voru stórar myndir af nöktum konum svo mér fannst þetta mjög skrítið. Við fengum íbúð og var svo fylgt í vinnuna sem við héldum að væri bar en þá var það vændishús. Við fórum inn í búningsklefa þar sem var stimpilklukka. Þarna voru margar naktar konur og allt í rauðu flaueli.“ Elínu brá mjög en ákvað þó að halda ró sinni og bað um að fá að fylgjast með starfseminni fyrsta kvöldið. Hálftíma seinna fengu þær að fara heim í íbúðina gegn því að koma aftur næsta dag „í vinnuna“. „Sem betur fer var enginn vörður í íbúðinni okkar svo við gátum pakkað niður og drifið okkur í burtu. Við vorum orðnar svangar og keyptum okkur pulsu og pulsusalinn reddaði okkur vinnu á bar. Eigendur vændishússins leituðu okkur uppi á þeim bar og þá urðum við hræddar og var ráðlagt af samstarfsfólki okkar á barnum að yfirgefa Vínarborg hið snarasta sem við auðvitað gerðum.“ Á þessum tíma hafði Elín aldrei heyrt af mansali né að vændissalar fyndu fólk með þessum hætti. „Þetta hefði getað orðið miklu verra. Ég var ung og vitlaus á þessum tíma og þá tíðkaðist að kornungar stelpur færu til útlanda að vinna á börum. Það er sem betur fer breytt og börn fá að vera börn lengur í dag.“
Ef fólk fer í heimsókn á annað borð á geðdeild, mætir það ekki með blóm. Það þykir öðruvísi en önnur veikindi.
Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
30
fótbolti
Helgin 6.-8. september 2013
Özil kemur Wenger til bjargar
Loksins á Íslandi!
Arsenal vantaði varnarmann, akkeri á miðjuna og framherja. Arsene Wenger keypti engan slíkan en stóð samt uppi, í augum margra, sem sigurvegari lokadags leikmannagluggans í enska boltanum eftir að hann nældi í Mesut Özil frá Real Madrid.
M
esut Özil hefur verið einn besti leikmaður Real Madrid síðustu ár. Cristiano Ronaldo hefur auðvitað verið aðalstjarnan en Þjóðverjinn ungi hefur gegnt mikilvægu hlutverki. Hann hefur lagt upp ótal mörk fyrir samherja sína og glatt áhorfendur með flottum töktum. Það kom því mörgum á óvart að Real Madrid skyldi selja Özil til Arsenal í byrjun vikunnar. Sér í lagi stuðningsmönnum liðsins sem létu óánægju sína með söluna í ljós þegar Gareth Bale var kynntur til leiks. Ástæða þess að Real seldi Özil var tvíþætt; annars vegar borgaði Arsenal hátt verð fyrir hann (Real fékk helming af kaupverði Gareths Bale fyrir Özil) en hins vegar var ekki útlit fyrir að hann myndi eiga fast sæti í byrjunarliðinu. Eins og flestir vita elskar forseti Real að kaupa stórstjörnur til liðsins og það er auðvitað ekki hægt að láta þær húka á bekknum. Í sumar komu Bale og Isco til liðsins og fyrir vikið sá Özil sæng sína uppreidda. „Um helgina var ég viss um að ég myndi verða áfram hjá Real Madrid en ég áttaði mig svo á því að ég hafði hvorki traust þjálfarans né stjórnendanna. Ég er leikmaður sem þarf þetta traust og það hef ég fengið hjá Arsenal, þess vegna gekk ég til liðs við félagið,“ sagði Özil í vikunni. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, lagði einmitt mikið á sig til að sannfæra kappann um að ganga til liðs við Arsenal. Þar
Nicotinell með Spearmint bragði - auðveldar þér að hætta reykingum
NÝTT
skemmdi hreint ekki fyrir að Wenger talar þýsku og ætti það að auðvelda leikmanninum að koma sér fyrir. En hverju breytir koma Özils fyrir Arsenal? Fjölmiðlar í Bretlandi eru þegar farnir að bera þessi kaup saman við það þegar Dennis Bergkamp var keyptur til liðsins árið 1995. Koma Bergkamps markaði upphaf nýrra tíma, árið eftir tók Wenger við liðinu og smám saman fór liðið að spila flottan og árangursríkan fótbolta. Özil hefur alla vega hæfileika til að setja mark sitt á liðið. Mikilvægast er þó kannski að með þessum kaupum sendir Arsene Wenger þau skilaboð að liðið sé hætt að selja bestu leikmenn sína og sé í staðinn tilbúið að keppa um bestu bitana á leikmannamarkaðinum. Özil kostaði 42,5 milljónir punda en fram að því hafði Wenger mest borgað 15 milljónir fyrir Andrei Arshavin. Özil er dýrasti þýski knattspyrnumaður allra tíma. Með tilkomu hans er lið Arsenal orðið nokkuð óárennilegt. Alla vega hluti byrjunarliðsins. Eftir sem áður er varnarlínan svolítið brothætt og miðjan hefði haft gott af því að fá stóran og sterkan mann til mótvægis við litlu og klóku leikmennina sem fyrir eru á fleti. Olivier Giroud er einum ætlað það hlutverk að skora mörkin svo Arsenal má ekki við stórum áföllum. En svo eiga þeir reyndar Bendtner...
Mesut Özil 24 ára 42,5 milljónir punda borgaði Arsenal fyrir hann. 94
stoðsendingar fyrir Real Madrid og landsliðið síðustu þrjú ár.
47
stoðsendingar á þremur árum með Real Madrid, jafnmargar og Lionel Messi.
159 leiki spilaði hann fyrir Real. 27
mörk skoraði hann í þeim.
47
landsleikir fyrir Þýskaland.
14
landsliðsmörk.
Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is
®
Nicotinell er samstarfsaðili Krabbameinsfélagsins
Nicotinell Spearmint 2 mg og 4 mg lyfjatyggigúmmí. Inniheldur nikótín. Ábendingar: Til meðferðar á tóbaksfíkn en lyfið dregur úr nikótínþörf og fráhvarfseinkennum og það auðveldar þar með reykingarfólki sem vill hætta að reykja, að hætta og auðveldar þeim sem ekki geta hætt, eða eru tregir til þess, að draga úr reykingum. Skammtar fyrir fullorðna 18 ára og eldri: Skammta skal ákvarða út frá því hversu háður nikótíni einstaklingurinn er. Mælt er með 4 mg lyfjatyggigúmmíi fyrir einstaklinga með mikla nikótínþörf og fyrir þá sem ekki hefur tekist að hætta með notkun 2 mg lyfjatyggigúmmís. Ef þú reykir fleiri en 30 sígarettur/sólarhring má miða við notkun 4 mg, 20-30 sígarettur/sólarhring er miðað við 2 eða 4 mg eftir þörf en ef reykt er minna en 20 sígarettur á sólarhring er æskilegt að nota 2 mg. Ef þú færð aukaverkanir við notkun stærri skammtsins (4 mg lyfjatyggigúmmí), skaltu íhuga minni skammt í staðinn. Tyggja skal eitt stk við reykingaþörf þar til finnst sterkt bragð. Þá skal láta það hvíla milli kinnar og tannholds. Þegar sterka bragðið minnkar skal tyggja aftur. Þetta skal endurtaka í 30 mín. Venjuleg notkun er 8-12 stk, þó ekki fleiri en 15 stk af 4 mg og 25 stk af 2 mg lyfjatyggigúmmíi á sólarhring. Meðferðarlengd er einstaklingsbundin en skal í flestum tilfellum standa í a.m.k. 3 mánuði, skal þá draga smám saman úr notkun lyfjatyggigúmmísins. Meðferð skal hætt þegar neyslan er komin niður í 1-2 lyfjatyggigúmmí á sólarhring. Venjulega er ekki mælt með notkun lyfsins lengur en í eitt ár. Sumir, sem eru hættir að reykja, gætu þó þurft lengri meðferð til þess að forðast að byrja aftur að reykja. Geyma skal afgangs lyfjatyggigúmmí þar sem reykingaþörf getur skyndilega komið upp aftur. Ráðgjöf getur aukið líkurnar á því að reykingafólk hætti að reykja. Nota má lyfið til að lengja reyklaus tímabil og draga þannig úr reykingum. Ef ekki hefur dregið úr fjölda sígaretta á sólarhring eftir 6 vikur skal leita faglegrar ráðgjafar. Reykingum skal hætt um leið og einstaklingurinn er reiðubúin til þess, þó ekki síðar en eftir 6 mánaða meðferð. Leita skal faglegrar ráðgjafar ef ekki hefur tekist að hætta reykingum eftir 9 mánaða meðferð. Frábendingar: Ofnæmi fyrir nikótíni eða einhverju hjálparefnanna, reykleysi. Ráðfærðu þig við lækni eða lyfjafræðing því ekki er víst að þú megir nota lyfið ef þú: ert á meðgöngu eða með barn á brjósti, hefur nýlega fengið hjartabilun eða hjartastopp, ert með hjarta- eða æðasjúkdóm, of háan blóðþrýsting, sykursýki, ofvirkan skjaldkirtil/nýrnahettur, magasár eða verulega skerta nýrna- og/eða lifrarstarfsemi eða ef þú ert yngri en 18 ára. Einstaklingum með gervitennur og þeim sem eiga í erfiðleikum með að tyggja tyggigúmmí er ráðlagt að nota önnur lyfjaform nikótínlyfja. Sjúklingar með arfgengt frúktósaóþol skulu ekki nota lyfið. Athuga ber að lyfið inniheldur natríum og bútýlhýdroxýtólúen (E321). Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Sjá notkunarleiðbeiningar í fylgiseðli. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Jafnvel lítið magn af nikótíni er hættulegt börnum og getur valdið alvarlegum einkennum eða dauða. Markaðsleyfishafi: Novartis Consumer Health S.A. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ
Sterkt lið Arsenal Giroud Cazorla
Gibbs
Özil
Walcott
Wilshere
Ramsey
Mertesacker
Koscielny
Szczesny
Sagna
forsala á midi.is
Í ÞÍNUM SPORUM
Stöndum saman gegn einelti
FULLT VERÐ (þrjú svæði): 4.000 kr, 3.000 kr og 2.000 kr FORSÖLUVERÐ: 3.500 kr, 2.500 kr og 1.500 kr 50% afsláttur af fullu verði fyrir 16 ár a og yngri
UNDANKEPPNI HM 2014 ísland - albanía ÞRIÐJUDAG KL. 19:00 STYÐJUM VIÐ BAKIÐ Á STR ÁKUNUM! ALLIR Á LAUGARDALSVÖLLINN!
32
viðhorf
Helgin 6.-8 september 2013
Hann má – hún ekki
B
HELGARPISTILL
Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is
Börn eru á talsverðu flandri á starfsdögum kennara eða öðrum dögum er kennsla fellur niður. Þá er fátt annað til ráða hjá foreldrum en að annað taki sér frí í vinnu eða ómegðina með sér í vinnuna. Ömmur eru vinsælar í svona ástandi, en flestar þeirra eru í vinnu, líkt og foreldrarnir. Þær þurfa því annað hvort að taka sér frí eða hafa ungviðið hjá sér í vinnu. Afar eru svo þrautalendingin, ágætir svo sem, þótt þeir standist ekki vinsældasamanburð á við ömmur. Svo vel vildi til á nýliðnum skólafrídegi að ég var á síðasta degi sumarfrís. Sá var heldur kaldranalegur, eins og margir bræður hans á liðnu óþurrkasumri. Því var lítið við að vera og ég gat sótt barnabarn mitt í vinnuna til móður þess um hádegisbil, sjö ára stúlku. Hún veit hvað hún vill og bauð afa sínum upp á tvo kosti þetta hráslagalega síðdegi, annað hvort heimsókn í Húsdýragarðinn eða yfirlits- og eftir atvikum innkaupaferð í leikfangaverslunina Toys „R“ Us. Glöggt kom fram hjá stúlkunni að hún vildi heldur fara í Húsdýragarðinn og taldi hryssingslegt veður enga fyrirstöðu. Þangað nennti afinn hins vegar ekki í því veðri sem boðið var upp á og beitti því fortölum. Ég sagði barninu að í dýragarðinn færum við bara í góðu veðri, auk þess sem lömbin væru orðin svo stór að þau væru fráleitt eins krúttleg og í vor. Þá væru grísirnir orðnir að feitum svínum og kálfarnir farnir að líkjast foreldrum sínum óþægilega mikið. Þessi málflutningur hafði lítil áhrif á stúlkuna enda er hitt ömmu- og afasettið bændur norður í landi og hún því vön búfénaði af öllum stærðum og gerðum. Auk þess taldi hún sig geta skoðað refi, seli og önnur þau dýr sem héldu æskufegurð sinni lengur en sauðfé, svín og kýr. Ég ákvað hins vegar að tala hana frekar inn á hinn kostinn, heimsókn í leikfangabúðina, þótt ég sé lítið fyrir búðaráp. Miðað við veður var skárra að vafra þar, rekka á milli, en láta snemmbúna haustrigninguna lemja á sér. „Þú verður þá að kaupa eitthvað handa mér,“ sagði stelpan sem áttaði síg á því, af kvenlegu innsæi, að hún væri komin í ákjósanlega samningsstöðu gagnvart afa sínum.
„Við skulum bara skoða hvað fæst í búðinni,“ sagði ég en þó í þeim tóni að barnið gat hugsanlega gert sér vonir um einhverja umbun færum við frekar í leikfangaverslunina en Húsdýragarðinn. Þó mætti hún ekki suða. Megintilgangur heimsóknarinnar væri að skoða dýrðina, ekki kaupa. Ég segi ekki að sonardóttir mín hafi suðað, ekki beinlínis, en ansi oft horfði hún bænaraugum á afa sinn þegar við gengum rekka á milli og horfðum á hverja freistinguna á fætur annarri. Ég hef nokkurn skilning á því og get vel séð sjálfan mig við sömu aðstæður á sama aldri – nema þá voru svona fínirísbúðir ekki til. Við skoðuðum hljómborð og trommusett sem óvíst er að hefðu vakið gleði foreldranna, skemmtileg apparöt að sönnu við réttar aðstæður en afar hávaðasöm fyrir þreytta og vinnulúna foreldra. Þau komu því ekki til greina. Þá staðnæmdist stúlkan aftur og aftur við gormhoppara, sem sjálfsagt heita eitthvað annað í sölubæklingum, en virtust frá sjónarhóli afans hannaðir til að brjóta útlimi. Þeir voru því afskrifaðir. Mjúkar kanínur og hvolpar vöktu að vonum athygli en ég minnti hana á að amma hefði gefið henni svona kanínu í fyrra. Einhvers staðar hlyti hún að vera, innan um hin tuskukvikindin í barnaherberginu. Fyrst amman er nefnd get ég ekki annað en hælt sonardóttur okkar fyrir vinnubrögð í leikfangaversluninni. Þar minnti hún mig á ömmu sína sem man hvar hlutir fást en ég elti villuráfandi og Teikning/Hari
leita helst eftir stól, sófa eða öðru afdrepi þegar við förum saman í búðir, einkum ytra. Stelpan skannaði með undraverðum hætti það sem í boði var í stórri versluninni og gekk aftur og aftur að þeim hlutum sem freistuðu mest – þótt afinn ruglaðist og týndi áttum. Þegar leið á heimsóknina lá leiðin æ oftar að hillum þar sem í boði voru heldur ógnvekjandi tól, að mati afans að minnsta kosti. „Kaupum svona,“ sagði sú dálitla og teygði sig í pakka með útlendu löggudóti, svartri skambyssu og handjárnum. „Nei,“ sagði afinn ákveðið, „þetta er ekki fallegt dót, hvað í ósköpunum ætlar þú að gera við þetta?“ Stelpan horfði sínum stóru barnsaugum á afa sinn og sagði, eins og ekkert væri sjálfsagðara, „nú, handjárna dúkkurnar mínar.“ Með lagi leiddi ég sonardóttur mína frá þessum ógnarrekka í heldur friðsamari deild verslunarinnar þar sem við keyptum vatnsliti. Hún var í sjálfu sér ánægð með þá enda hefur hún gaman af að lita og föndra. Þó tók ég eftir því að á útleiðinni skotraði hún augunum að hinum forboðna varningi, hefði eflaust frekar viljað handjárna leggjalangar barbídúkkur og jafnvel óþekkan Ken en vatnslita blóm og bláan himin. Á heimleiðinni með litina góðu komst afinn því ekki hjá því að líta í eigin barm. Hvernig hefði ég brugðist við ef ég hefði verið í sömu erindagerðum í leikfangaversluninni með sjö ára strák í stað stelpu. Hefði ég ekki slegið til og splæst í byssuna og handjárnin? Sennilega. Á þeim aldri hefði ég að minnsta kosti vel getað hugsað mér að eiga handjárn og skambyssu – og hef að öllum líkindum átt. Afinn þarf því að fara í endurhæfingu. Strákurinn má, stelpan ekki.
TSA A Ú L A A L S A T A L S Ú T Ú TSA A Ú L A L A TSA A S Ú T Ú A L A L L A TSA A S S T Ú T Ú Ú A A A L L A A S TSAL T TS Ú Ú A A L A L A S A S T S T Ú T Ú Ú A A L A L A L A A TSafsl. TStil Ú Ú A A L L A A L A S S T A T ATH. eingöngu í Faxafeni S Ú 8, Reykjavík T Ú Ú A A L L A A L A S S T A T S Ú T Ú A L A A T L S Ú T A E K S K Ú I M IS T SA AF ÞEL Karrimor bakpokar 50% afsl. A Ú SS U, A A L S A A TKOMA Flíspeysur nú L 3.995.Ú FYRSTIR A S ÚTS Zajo T A Nord Blanc Flíspeysa Ú W nú 2.995.L A S A L A Göngubuxur 20-50% afsl. ÚT FYRSTIR FÁ! L A S A T S A T Ú L Ú Bolir fljótþornandi 30-50% afsl. A A S A L SAL Softshellbuxur LA ÚnúTá 9.995 A S T Ú A Úlpur 30-60% afsl. S T A Ú L A A Öll smávara 20% afsl. u L S A k T A s L n e l s Í S Ú T HAD klútar aðeins 995 Ú A ÚTSA L A A L S Fataslár: 2.995.-, 3.995.-, 4.995.T A S Ú T ALPARNIRÚ Ú A A L L A A L A S S T A T S Ú T Ú Ú A L A LA S T A S Ú Ú
ÚTSÖLULOK 20%
70%
Faxafeni 8, 108 Reykjavík • sími 534 2727 • netfang alparnir@alparnir.is • www.alparnir.is
heilsa 33
Helgin 6.-8 september 2013 Námskeið með hlátri eykst eNdorfíNfr amleiðsla
Heilandi hlátur Ásta Valdimarsdóttir hefur starfað sem hláturjógakennari í tólf ár. Hláturjóga hentar vel til hópeflis og er vinsælt að fá hláturjógaleiðbeinanda í gæsapartí. Ásta segir sumum finnist erfitt að byrja en ef vel er að staðið er alltaf stutt í eðlilegan hlátur.
Hefur þú misst stjórn á mataræði þínu?
Vilt þú raunverulegan stuðning til betra lífs? "NÝTT LÍF" fyrir byrjendur hefst 9.09. "FRÁHALD Í FORGANG" framhald hefst 3. og 4.9. Esther Helga Guðmundsdóttir M.Sc. Hlíðasmára 10 · 201, Kópavogur
S: 568 3868/699-2676 matarfikn@matarfikn.is www.matarfikn.is
Evonia Evonia eykur hárvöxt með því að veita hárrótinni næringu og styrk. Evonia er hlaðin bætiefnum sem næra hárið og gera það gróskumeira. Myndirnar hér til hliðar sýna hversu góðum árangri er hægt að ná með Evonia.
Ásta Valdimarsdóttir, þriðja frá hægri, ásamt þátttakendum í hláturjóga í félagsmiðstöðinni Hæðargarði. Ljósmynd/Hari
Þ
að er hægt að fara einn í hláturjóga en það er skemmtilegra að gera það í hópi því þá virkar þetta eins og hópefli,“ segir Ásta Valdimarsdóttir hláturjógakennari. Hún lærði hláturjóga í Noregi fyrir tólf árum. „Ég sá þetta bara auglýst í blaði og fannst þetta svolítið spennandi. Ég var á þessum tíma alltaf svo alvarleg og áhyggjufull og ákvað að prófa.“ Síðan hefur hún haldið fjölda fyrirlestra og námskeiða, og útskrifað um þrjátíu hláturjógaleiðbeinendur á Íslandi. Hún er nú með hláturjógatíma alla miðvikudaga í félagsmiðstöðinni Hæðargarði og fyrsta laugardag í hverjum mánuði í Lifandi markaði í Borgartúni. „Hláturjóga er í raun hlátur án tilefnis og mörgum finnst jafnvel erfitt að byrja. En ég byrja alltaf á kynningu og ef hún er góð þá er þetta ekkert mál og stutt í eðlilegan hlátur. Líkaminn er þannig gerður að það skiptir ekki máli hvort við hlæjum af því við ætlum að hlæja eða við hlæjum að einhverju skemmtilegu, það gerist það sama í líkamanum. Nema maður sé að hlæja til að niðurlægja
einhvern. Þá er eitthvað allt annað í gangi,“ segir hún. Með hlátri eykst endorfínframleiðsla í líkamanum og þar með vellíðan. „Þannig er hláturinn tæki til að láta sér líða vel og hægt að nota hann eins og við förum í leikfimi eða aðra líkamsrækt.“ Ásta bendir á að hláturjóga sé jafnvel notað á sjúkrahúsum erlendis sem meðferðarúrræði. „Þar er þetta notað markvisst og er skylt því sem Patch Adams gerði þegar hann setti upp rautt nef og fór í trúðaleiki með sínum sjúklingum. Hláturjóga krefst hins vegar þátttöku allra.“ Þrátt fyrir að um þrjátíu manns hafi útskrifast af leiðbeinendanámskeiðum hjá Ástu er hún eini starfandi hláturjógakennarinn. Aðrir sjá frekar um einstaka tíma, til dæmis á starfsmannasamkomum fyrirtækja. Hún hefur sjálf verið boðuð í ýmis fyrirtæki og félög þar sem á að hrista hópinn saman. „Svo er þetta mjög vinsælt í gæsapartíum. Þetta er saklaus skemmtun en leið svo þroskandi og heilandi fyrir líkama og sál.“ Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
Fyrir
Eftir
www.birkiaska.is
Ég var á þessum tíma alltaf svo alvarleg og áhyggjufull og ákvað að prófa.
Lífrænar og glútenlausar Maískökur Fjölkornahrískökur Hrískökur með Quinoa korni
Ný námskeið
34
heilsa
Helgin 6.-8 september 2013
Íþróttir fr jálsar
Pilates
Þri. og fim. kl. 17:30 eða 18:30. 12 vikur.
Jóga
Þri. og fim. kl. 12:00.
Ný námskeið
hefjast 9. og 10. september 4 vikna námskeið
Zumba og Zumba toning Dansaðu þig í form! Þri. og fim. kl. 16:30.
Kvennaleikfimi
Gamla góða leikfimin fyrir konur Mán., mið. og föst. kl. 16:30. Þri. og fim. kl. 10:00.
Morgunþrek
Hjá Frjálsíþróttadeild Ármanns æfa börn frá sex ára aldri og njóta þau þess að hlaupa um frjálsíþróttahöllina. Frístundarúta ekur börnum frá Laugarnes-, Langholts- og Vogaskóla í Laugardal á æfingar. Ljósmynd/Hari.
Enginn á bekknum í frjálsum Hauststarfið er hafið hjá frjálsíþróttadeild Ármanns og er nýjum iðkendum tekið fagnandi. Á undanförnum árum hefur iðkendum í öllum aldursflokkum fjölgað mikið og þakkar formaður deildarinnar það fyrst og fremst góðu og faglegu starfi þjálfara deildarinnar.
Í
Fjölbreyttir púl tímar fyrir karla og konur Mán., mið. og föst. kl. 7:45 eða 09:00
Start 16-25 ára
Fyrir ungt fólk sem vill koma sér í form Mán., mið. og föst. kl. 15:30 eða 18:30
60 ára og eldri: Leikfimi 60+
Zumba Gold 60+
Skráning hafin
Fyrir þá sem hafa gaman af að dansa. Þri. og fim. kl. 11:00.
www.schballett.is
Mán. og mið. kl. 11:00. Mán. og mið. kl. 15:00. Þri. og fim. kl. 10:00.
Heilsuborg ehf. • Faxafeni 14 • 108 Reykjavík Sími 560 1010 • www.heilsuborg.is
Upplýsingar í síma 561 5620
vikunni hófst vetrarstarfið hjá Frjálsíþróttadeild Ármanns og er Freyr Ólafsson, formaður deildarinnar, ánægður með góða mætingu. „Fyrstu viku er að ljúka hjá okkur og við erum mjög þakklát fyrir góða mætingu.“ Freyr telur að góður árangur íslensks afreksfólks hafi vakið athygli á íþróttinni og kveikt áhuga hjá mörgu ungu fólki. „Frábær frammistaða frjálsíþróttamanna hvetur krakka til að kíkja á æfingu en það er bara fyrsta skrefið. Góðir þjálfarar eru alltaf lykillinn að því að íþróttastarfið dafni og iðkendur endist. Ekki má gleyma heldur aðstöðunni. Okkar fólk æfir við frábærar aðstæður í frjálsíþróttahöllinni í Laugardalnum. Við gætum ekki boðið upp á okkar starf án hennar. Ég hef séð marga missa höku niður í bringu að stíga inn í salinn,“ segir hann. Hjá Ármanni er boðið upp á æfingar fyrir börn frá sex ára aldri og stendur börnum í hverfunum í Laugardal (Laugarnes-, Langholts- og Vogaskóla) til boða að taka frístundarútu á æfingar. „Frístundarútan hefur verið gríðarlega vinsæl. Börnunum er ekið í höllina og þangað sækja foreldrarnir þau síðan að lokinni æfingu,“ segir
Freyr. Yngstu iðkendurnir þurfa ekki á neinum búnaði að halda til að mæta á frjálsíþróttaæfingu, aðeins stuttbuxum og bol og eru flestir á tásunum. „Yngstu iðkendurnir njóta þess að vera fyrst í þessa stóru höll á daginn og hafa hana út af fyrir sig. Börnin njóta þess að hlaupa um skríkjandi og kát.“ Unglingsaldurinn er góður tími til að byrja að æfa frjálsar og segir Freyr þær henta vel til að æfa með öðrum íþróttum, til dæmis boltaíþróttum. „Margir vilja auka hlaupahraðann sinn og koma þá í frjálsar og nýta sér kunnáttu þessarra frábæru þjálfara sem við erum með.“ Í september verður tekið sérstaklega vel á móti unglingum sem vilja byrja að æfa frjálsar með Ármanni. „Það er enginn á bekknum í frjálsum, segi ég stundum. Þetta er einstaklingsíþrótt þar sem hver og einn keppist við að bæta sjálfan sig.“ Nánari upplýsingar um æfingar hjá Frjálsíþróttadeild Ármanns má nálgast á vef deildarinnar armannfrjalsar.com
Margir vilja auka hlaupahraðann sinn og koma þá í frjálsar og nýta sér kunnáttu þessarra frábæru þjálfara sem við erum með.
Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
heilsa
í hagkaup kynning!
TILbOð
1.999kr/pk verð áður 2.269
15%
afSLáTTur á kaSSa
NOw VÍTaMÍN
NOW framleiðir hágæða bætiefni án allra óæskilegra aukefna, svo sem litar-, bragð- og rotvarnarefna og ódýrra uppfylliefna.
kYNNINg
Í dag í Skeifunni kl. 17-19
bIO-kuLT CaNdéa
hefur reynst vel bæði til að fyrirbyggja og meðhöndla Candida sveppasýkingu. 100% náttúruvara.
kynning!
MY SMOOThIe
Kynning í dag í Garðabæ kl. 15:30-18
kynning!
10%
359kr/pk
kynning!
SeMPer gLÚTeNLauST LÚT PaSTa Markaðsráðandi á Norðurlöndum
verð áður 379
15%
afSLáTTur á kaSSa
akTÍV PrÓTeINbITar Kynning í dag í Skeifunni og Kringlunni
kynning!
bIOMega barNaVÍTaMÍN
15%
afSLáTTur á kaSSa
afSLáTTur á kaSSa
kYNNINg
Í dag í Garðabæ og á laugardag í Skeifunni kl. 15-18
aLOe kINg
zONe PerfeCT
Úrval bragðtegunda
Kynning í dag í Skeifunni, Kringlunni og Garðabæ
SOLgrYN hafraMJöL
burger hrökkbrauð
Hafragrautur er uppáhald margra á morgnana.
Gildir til 15. september á meðan birgðir endast.
kynning!
grÆNkáL
Grænkál inniheldur mikið af C-vítamíni, beta-carotínI, fólinsýru og trefjum ásamt því að innihalda kalsíum sem er vörn við beinþynningu.
VIa-heaLTh STeVIudrOPar Kynning í dag kl. 15-19 í Skeifunni
Lífræn hrökkbrauð. 2 teg. á tilboði - Sesam og 5-korna.
15%
afSLáTTur á kaSSa
fITNeSS POPP
Fitness poppkorn er framleitt með heitu loftstreymi við 200°C heitt loft, síðan er kókosolía hituð upp í 30°C og henni síðan úðað á poppkornið í litlu magni.
SYNTha-6
SYNTHA-6 inniheldur 6 mismunandi gerðir af próteinum sem meltast yfir mislangan tíma og tryggja próteinflæði í líkamanum í lengri tíma en önnur prótein.
36
golf
Helgin 6.-8 september 2013
Golf Góð r áð
Þrjú bestu ráð Íslandsmeistarans Hvernig er best að rífa sig upp úr meðalmennskunni og verða góður í golfi, svona sjónvarpsgóður? Ein leið er að spyrja Birgi Leif Hafþórsson. Hann ætti að vita aðeins meira um það en meðalmaðurinn. Enda þrautþjálfaður atvinnumaður sem endurheimti Íslandsmeistaratitilinn í höggleik fyrr í sumar.
pútt „Það besta sem byrjendur jafnt sem lengra komnir geta gert er að finna taktinn í púttunum. Þar er endurtekningin sem skapar meistarann,“ segir Birgir. Hann segir púttin jafnframt vera þann hluta leiksins þar sem hann sjálfur getur bætt sinn leik hvað mest. „Þrípútt eyðileggja hringi. Takturinn í strokunni skiptir gríðarlega miklu máli og mikilvægt er að finna hvernig boltinn snertir pútterinn alltaf eins. Því góður taktur þýðir betri lengdarstjórnun í löngu púttunum og meiri ákveðni í þeim stuttu.“
Víti
Vipp
Aðal Birgis eru upphafshöggin og hann segir það gríðarlega mikilvægt að halda boltanum í leik eftir upphafshöggið. „Víti kostar tvö högg og með tvö, þrjú slík á hring er erfitt að koma í hús á góðu skori.“ Aftur talar Birgir um að finna taktinn og sveifla alltaf eins. „Leikskipulag hvers og eins er mismunandi og til að ná árangri er oft betra að geyma dræverinn í pokanum og taka járn af teig.“ Á hættulegri par 5 holu þar sem erfitt er að komast inn á flöt í tveimur höggum er því oft betra að teygja sig eftir öruggu kylfunni og vita líka hvert er best að missa höggið. Því það gerist jú stundum.
Birgir Leifur segir mikilvægasta atriðið til þess að ná árangri í golfi sé stutta spilið. „Stuttu höggin og vippin sem tekin eru innan við 50 metra frá holunni.“ Þar sé best fyrir helgarkylfinginn að sækja högg. „Eitt vipp og tvö pútt sigra alltaf tvö vipp og tvö pútt.“ Allir ættu því að læra eitt gott vipp og nota alltaf sömu hreyfinguna. Skipta bara um kylfu eftir því sem nær dregur holunni. Í þriðja sinn talar Birgir um taktinn í golfsveiflunni og mikilvægi þess að slá alltaf eins og þekkja hvað hver kylfa dregur á flugi. „Kylfingar með yfir 15 í forgjöf ættu svo að forðast flókin högg og einbeita sér meira að því að einfalda leikinn,“ segir Íslandsmeistarinn og kveður með því að ekki skemmi svo fyrir að fara til golfkennara. Þeir vinni með það sem fyrir er og bæta við eftir því sem færni eykst. Koma kannski ekki öllum í sjónvarpið en kannski á Youtube.
DYNAMO REYKJAVÍK
Sensodyne fyrir viðkvæmar tennur ETRI NÝ OG B N! U N HÖN
Prófaðu Sensodyne vörurnar og finndu muninn.
TANN B TANN URSTAR O VIÐKVKREM FYRI G R ÆM S VÆÐI
þrjár leiðir til forystu
STJÓ RNENDANÁMSKEIÐ Kynning 10. september 2013 kl. 8.30 - 9.30 Komdu í hóp þekktustu fyrirtækja heims og veldu Dale Carnegie þjálfun. Dale Carnegie býður upp á þrjú mismunandi námskeið fyrir stjórnendur, bæði fyrir nýja stjórnendur og þá sem vilja ef la leiðtogahæfni sína enn frekar. // Stjórnendaþjálfun
// Leiðtogaþjálfun fyrir stjórnendur
// Hvernig skapa á virkni
Fyrir verkefnastjóra, verkstjóra, hópstjóra, sviðsstjóra, deildarstjóra og aðra stjórnendur sem vilja auka árangur teymisins.
Fyrir alla stjórnendur með mannaforráð og þá sem eiga samskipti við innri eða ytri viðskiptavini, verkefnastjóra og starfsmenn sem leiða vinnuhópa.
Fyrir leiðtoga sem vilja auka virkni starfsfólks á jákvæðan og uppbyggilegan hátt til þess að auka árangur fyrirtækisins.
Sex skipti, 3,5 klst í senn. Verð 155.000 kr. Hefst 7. október.
Sjö skipti, 3,5 klst í senn. Verð 185.000 kr. Hefst 9. október.
Tveir dagar í röð, 8 klst í senn. Verð 140.000 kr. Hefst 14. nóvember.
Kynningin er ókeypis og tekur 60 mínútur.
555 70 80 H R I N G D U N Ú N A E ÐA S K R Á Ð U Þ I G Á
w w w. d a l e . i s / f y r i r t a e k i
Ármúla 11, 108 Reykjavík ı Sími 555 7080 ı www.dale.is
38
matur og vín
Helgin 6.-8 september 2013
Veitingastaðir Micro Bar í austurstr æti selur 150 Bjórtegundir
Ljósmynd/Hari
Ert þú með brjóstsviða? Dregur úr brjóstsviða á 3 mínútum 1 • Virkar í allt að 4 tíma 2 •
Árni Ingólfur Halldórsson Hafstað, til vinstri, er eigandi brugghússins Gæðings og Micro Bars í Austurstræti. Með honum er Steinn Stefánsson sem sér um að boða út fagnaðarerindið á barnum þar sem hægt er að velja úr 150 tegundum af bjór.
Heimili bjóráhugafólks Galieve Peppermint
Tuggutöflur með piparmintu bragði
Mixtúra Cool Mint 300 ml Mixtúra með Cool Mint bragði og lykt.
Galieve Cool Mint mixtúra, dreifa /skammtapoki / Galieve Peppermint tuggutöflur.. Innihaldslýsing: Hver 10 ml skammtur af Galieve Cool Mint inniheldur 500 mg af natríumalgínati, 267 mg af natríumhýdrógenkarbónati og 160 mg af kalsíumkarbónati. Hver tafla Galieve Peppermint inniheldur: 250 mg af natríumalgínati, 133,5 mg af natríumhýdrógenkarbónati og 80 mg af kalsíumkarbónati. Ábendingar: Meðferð við einkennum maga- og vélindabakflæðis, svo sem nábít (sýrubakflæði), brjóstsviða og meltingartruflunum (tengdum bakflæði), t.d. eftir máltíðir eða á meðgöngu. Skammtar og lyfjagjöf: Galieve Cool Mint mixtúra: Til inntöku. Fullorðnir og börn 12 ára og eldri: 10-20 ml (eða 1-2 skammtapokar) eftir máltíðir og þegar farið er að sofa (allt að fjórum sinnum á dag). Galieve Peppermint tuggutöflur: Til inntöku, eftir að hafa verið tuggin vandlega. Fullorðnir og börn 12 ára og eldri: Tvær til fjórar töflur eftir máltíðir og þegar farið er að sofa (allt að fjórum sinnum á sólarhring). Frábendingar: Ekki má nota lyfið hjá sjúklingum með þekkt ofnæmi fyrir virku efnunum eða einhverju hjálparefnanna, eða ef grunur er um slíkt. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Galieve inniheldur natríum. Þetta þarf að hafa í huga þegar þörf er á mjög saltsnauðu fæði, t.d. í sumum tilvikum hjartabilunar og skerðingar á nýrnastarfsemi. Galieve inniheldur kalsíumkarbónat. Gæta þarf varúðar við meðferð sjúklinga með blóðkalsíumhækkun, nýrnakölkun og endurtekna nýrnasteina sem innihalda kalsíum. Verkun er hugsanlega skert hjá sjúklingum með mjög lága þéttni magasýru. Ef einkenni batna ekki eftir sjö daga, skal endurmeta klínískt ástand. Yfirleitt er ekki mælt með meðferð hjá börnum yngri en 12 ára, nema samkvæmt læknisráði. Galieve Cool Mint mixtúra/skammtapokar inniheldur metýlparahýdroxýbenzóat (E218) og própýlparahýdroxýbenzóat (E216) sem geta valdið ofnæmisviðbrögðum (hugsanlega síðbúnum). Galieve Peppermint tuggutöflur má ekki gefa sjúklingum með fenýlketónmigu, þar sem þær innihalda aspartam.. Lesið leiðbeiningar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfishafi: Reckitt Benckiser Healthcare A/S. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ. 1. V Strugala er. Al. The journal of international medical research, vol 38 (2010) A randomized, Controlled, Crossover trial to Investigae Times of onset of the perception of soothing and cooling by Over-the-Counter Heartburn Treatments. 2. B.Chevrel, MD. Journal of International Medical Research, vol 8 (1980) A comparative Cross-over Study on the Treatment of heartburn and Epigastric Pain; Liquid Gaviscone and MagnesiumAluminum Antacid Gel.
Micro Bar í Austurstræti var opnaður fyrir rúmu ári. Upphaflega hugmyndin var sú að kynna bjórinn Gæðing en hún hefur síðan undið upp á sig. Nú er barinn athvarf fyrir fólk sem vill kynnast nýjum bjórtegundum og getur það valið úr 150 slíkum.
Þ
að er mikið af ferðamönnum sem sækja staðinn og þeir eru í meirihluta á rólegu dögunum, sunnudögum, mánudögum og þriðjudögum. En Íslendingar eru klárlega farnir að kunna betur að meta góðan bjór og eru duglegir að koma hingað. Þeir eru meira að segja farnir að fara fyrr á fætur og læra að við opnum snemma og lokum snemma,“ segir Árni Ingólfur Halldórsson Hafstað, eigandi Micro Bars í Austurstræti. Árni opnaði Micro Bar fyrir rúmu ári til að kynna eigin bjór. Hann er eigandi brugghússins Gæðings og var ósáttur við að koma ekki bjórnum sínum að á börunum í Reykjavík vegna þess sem hann kallar yfirgang stóru framleiðendanna. Fyrir vikið eru vörur þeirra ekki til sölu á Micro Bar. „Alla jafna erum við með átta krana og á þeim eru bjórar frá íslensku örbrugghúsunum; Steðja, Ölvisholti, Kalda og Gæðingi,“ segir hann. Er ekki freistandi að bjóða bara upp á þinn bjór og skilja aðra útundan? „Við erum yfirleitt með þrjá bjóra frá Gæðingi á krana. Ég reyni að leika tvö hlutverk í þessu. Þegar ég er norður í brugghúsi vil ég helst hafa átta bjóra á krana en þegar ég er hér vil ég alls ekki fleiri en fjóra.“ En úrvalið á krana er fátæklegt í samanburði við þann fjölda af bjórum sem hægt er að kaupa á flöskum. Árni segir að alls séu um 150 bjórtegundir í boði á Micro Bar og má ólíklegt telja að finna megi bar með viðlíka úrval hér á landi. „Við erum sennilega með mest frá dönskum bruggurum, svo koma Belgar, þá Skotar og svo er svolítið frá Ameríku, Bretlandi og Hollandi.“
Hvað er vinsælast? „Á krana held ég að það sé Tumi humall. Við reynum að hafa hann alltaf á krana. Í hillunum er Mikkeller sennilega vinsælastur. Við erum með um 30 tegundir af Mikkeller núna. Svo erum við með átta tegundir af To Øl og nokkuð margar tegundir af Brewdog frá Skotlandi.“ Hvaða bjórar eru í uppáhaldi hjá þér? „Ég drekk helst India Pale Ale bjóra. Gallinn við þá er að maður verður fullur af þeim. Maður verður að byrja seint og hætta snemma. Mér finnst India Pale Ale-arnir frá To Øl mjög óðir og sömuleiðis Green Gold frá Mikkeller. Svo er Rogue Yellow Snow IPA líka góður.“ Þetta hljómar eins og þú gætir hafa opnað bar til að sitja að sumbli sjálfur... „Ég sá alveg að ég gæti nýtt mér þetta. En svo eru til hér bjórar sem ég nánast fussa og sveia yfir. Bjórar sem eru svipaðir og vökvinn sem slátur liggur í.“ Árni segir að Micro Bar hafi gengið mjög vel fyrsta starfsárið. Hann er sífellt að leita leiða til að brydda upp á nýjungum og á næstu dögum verður farið að selja íslenskt viskí á barnum. Viskíið verður selt af eikartunnu. Þú hefur ekki hugsað þér að færa út kvíarnar og opna fleiri bari? „Það hefur aðeins verið að hrærast í kollinum á mér, jú. En ég veit ekki hvað verður. Ég er búinn að bjóða í ákveðna eign og ef ég fær hana þá held ég að ég verði að fylgja þessari hugmynd áfram. Ég get sagt þér að hún er ekki í Reykjavík. Og ekki á Manhattan en einhvern tímann var ég að spá í að opna bar þar.“ Á Micro Bar eru jafnan átta bjórtegundir fáanlegar á krana en góðan tíma tekur að renna í gegnum listann yfir flöskubjóra sem í boði eru.
Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is
Sykurminnsta morgunkornið Sykurinnihald er það lægsta sem gerist í morgunkorni.
Trefjaríkt
4,4 g sykur í 100 g
Flókin kolvetni Sjá vöðvum líkamans og heilafrumum fyrir orku.
68,6 g kolvetní í 100 g
Heilkorna Allir kostir kornsins nýttir. Hvert lag kornsins inniheldur næringarefni sem eru líkamanum nauðsynleg.
Inniheldur náttúruleg trefjaefni sem viðhalda heilbrigðri meltingu.
10 g trefjar í 100 g
Hvað er Weetabix?
95% heilkorna
Vítamín og steinefni Inniheldur mikilvæg vítamín, steinefni og járn sem eru nauðsynleg fyrir vöxt og viðhald heilbrigðs líkama.
Próteinríkt Prótein byggja m.a. upp og endurnýja vöðvavefinn, styrkja ónæmiskerfi líkamans og flytja næringarefni inn og út úr frumum.
11,5 g prótein í 100 g
PIPAR\TBWA
•
SÍA
•
122400
ORKA SEM ENDIST Weetabix er frábær leið til að byrja daginn. Veldu næringarríkan morgunverð sem heldur þér gangandi fram að hádegi.
40
bílar
Helgin 6.-8 september 2013
Bílasýning auris skuTBíll, Corolla og sparneyTinn lúxusBíll
Haustsýning hjá Toyota og Lexus ilum frá kl. 12–16. Frumsýnd verður ný skutbílsútgáfa af Auris, sem er viðbót við þennan vinsæla bíl og hentar fjölskyldum einstaklega vel. Auris er fáanlegur bæði með dísil- og bensínvél auk hybridútfærslu. Einnig frumsýnir Toyota nýja Corollu, en þetta er ellefta kynslóð þessa vinsæla bíls sem selst hefur í 40 milljón eintökum frá því hann kom fyrst á markað árið 1966. Hjá Lexus, Kauptúni 6 í Garðabæ, verður nýr Lexus IS 300h frumsýndur á morgun, laugardag, klukkan 12-16. Lexus IS 300h hefur fengið einróma lof hjá íslenskum bílablaðamönnum. Þetta er í fyrsta sinn sem Lexus IS kemur með hybridkerfi og er bíllinn því óvenju sparneytinn, þrátt fyrir hestöflin 223.
Bílasýning verður hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi á morgun, laugardaginn 7. september. Opið er hjá öllum söluað-
Ný Corolla og Auris skutbíll.
Eftirlitsmyndavél fyrir sumarbústaði og heimili
Lexus IS 300h.
ToyoTa Jeppinn vinsæli
· Tekur venjulegt GSM SIM kort · Hægt að panta mynd eða hlusta svæði. · SMS og MMS viðvörun í síma og netf. · Lætur vita ef rafmagn fer af og hiti breytist. · Hægt er að tengja allt að 15 auka skynjara. · Vöktun á heitum potti, raka, þrýstingi o.fl.
S. 699-6869 · rafeindir@internet.is · www.rafeindir.is
Passaðu vel vel uppá uppá rafgeyminn rafgeyminn íí vetur. vetur. Passaðu
Grillið verður stórgerðara með andlitslyftingunni á 2014 árgerðinni og LED-ljós ná niður með því.
Andlitslyfting Land Cruiser 150 Hinn vinsæli jeppi Toyota Land Cruiser 150 fær andlitslyftingu árið 2014, ef marka má myndir sem lekið hafa út. Grill og framljós breytast sem og afturljós og umgjörð númeraplötu. Þessi kynslóð jeppans kom á markað ytra síðla árs 2009 og hingað til lands sem árgerð 2010. Toyota Land Cruiser 150 er seldur í þremur útfærslum, LX, GX og VX. Byrjunarverð á beinskiptum LX er 10.240.000 krónur en flestir taka sjálfskiptan bíl í GX útfærslu. Hann kostar 10.965.000 krónur. Í VX útfærslu kostar Land Cruiser 150 sjálfskiptur 12.960.000 krónur. Allir þessir bílar eru með þriggja lítra dísilvél. VX útfærslan fæst einnig með fjögurra lítra bensínvél og kostar 14.330.000 krónur.
Afturljós breytast sem og umgjörð númeraplötunnar.
FLÍSAR...TEPPI...PARKET...DÚKAR...FLÍSAR...TEPPI...PARKET...
a d ka
ÚTSALA r a g
Lo Revestimiento Ace Negro 33,3x100 cm Ace Blanco 33,3x100 cm Pavimento Crystal Floor White 33,3x33,3 cm Crystal Floor Dark 33,3x33,3 cm
Þúsundir fermetra af flísum með 20 -70% afslætti Baðherbergisvörur 20 -70% afsláttur Teppi og dúkar 25% afsláttur
Skútuvogi 6 - Sími 568 6755
PARKET...DÚKAR...FLÍSAR...TEPPI...PARKET...DÚKAR...FLÍSAR...
PIPAR\TBWA · SÍA · 132490
Ljósa-
Góða nótt! Starfsfólk Kadeco óskar öllum íbúum Reykjanesbæjar og gestum ánægjulegrar Ljósanætur. Góða skemmtun!
Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar | Sími 425 2100 | www.asbru.is
Au
42
stu
rrí
ki
ferðalög
Helgin 6.-8 september 2013
Símar Gjald fyrir GaGnanotkun erlendiS
18. - 25. janúar 2014
Saalbach - Hinterglemm Fararstjórar: Steingrímur Birgisson og Guðmundur K. Einarsson Saalbach - Hinterglemm hefur stundum verið nefnd skíðaparadís Alpanna. Púðursnjór, fjölbreyttar brekkur og kristaltært loft gerir skíðaferðina að ógleymanlegu fríi.
Verð: 229.600 kr. á mann í tvíbýli. Akstur til og frá flugvelli, morgun- og kvöldverður, ásamt íslenskri fararstjórn er alltaf innifalið hjá okkur!
Bókaðu núna á baendaferdir.is Sími 570 2790 bokun@baendaferdir.is Síðumúla 2, 108 Reykjavík
Snjallsíminn er notadrjúgt tæki en það kostar sitt að nota hann á ferðalögum ytra.
Hvað kostar að nota snjallsíma í Evrópureisunni? Það getur kostað nærri þrjátíu sinnum meira að nota netið í farsímanum á ferðalagi í Bandaríkjunum en í Evrópu. Það er útlit fyrir að munurinn verði enn meiri á næsta ári.
TAMPA − RÓATÁN − BELIZE − COSTA MAYA COSUMEL − TAMPA − JÓLAINNKAUP Í ORLANDO
KARABÍSKA HAFIÐ Með DAWN 29. nóv.-10. des.
KR. Ð FRÁ
VER
00 290.0 mpa a t frá T
Sigl
Bókaðu núna!
í
slenskur ferðamaður í Bretlandi borgar 447 krónur fyrir að skoða netið í 10 mínútur í símanum sínum. Sá sem er staddur í Bandaríkjunum gæti hins vegar þurft að greiða rúmar þrettán þúsund krónur fyrir. Helsta ástæðan fyrir þessum gífurlega mun er sú staðreynd að Evrópusambandið lækkar árlega það hámarksverð sem símafyrirtækin mega rukka fyrir notkun farsíma á Evrópska efnahagssvæðinu. Verðskrár allra íslensku fjarskiptafyrirtækjanna byggja á þessu hámarksverði sem Póst- og fjarskipastofnun gefur út. Hins vegar er mikill munur á þóknun þeirra þegar kemur að símnotkun vestanhafs.
Dýrt að horfa á sjónvarpið
Fréttaþyrstir ferðalangar ættu að hugsa sig tvisvar um áður en þeir horfa á sjónvarpsfréttir í símanum sínum í gegnum 3G net í Evrópu. Það gæti nefnilega kostað um átta þúsund krónur eða því sem nemur þakinu sem símafyrirtækin eru með á niðurhali í útlöndum.
Afsláttarpakkar Ferðaskrifstofa
Sími 570 8600 www.norræna.is
Leyfishafi Ferðamálastofu
Stangarhyl 1 110 Reykjavík
Þeir sem eru í viðskiptum við Símann eða Vodafone geta lækkað símakostnaðinn á ferðalagi innan EES-svæðisins töluvert með því að skrá sig fyrir sérstakri þjónustu sem fyrirtækin bjóða upp á. Í Ferðapakka Símans kostar
Kostnaður við að nota netið í íslenskum síma á meginlandi Evrópu Gagnanotkun*
Hámarksverð ESB
Netið: 10 mínútur
5 Mb
447 kr.
Facebook: 6 mínútur
2 Mb
179 kr.
Tölvupóstur: 20 stk án viðhengja You Tube: 4 mín. Instagram: 5 myndir Google Maps: 10 mín. Sjónvarp: 30 mín.
0,5 Mb
45 kr.
11 Mb
982 kr.
1 Mb
89 kr.
6 Mb
536 kr.
90 Mb
8.027 kr.
*Fjöldi megabæta er byggður á upplýsingum af heimasíðum nokkurra erlendra símafyrirtækja. Þau setja öll fyrirvara við útreikningana og segja þá aðeins til viðmiðunar.
hvert megabæti 35 krónur í stað 88,5 króna og þeir sem eru með EuroTraveller hjá Vodafone borga 90 krónur fyrir hver 15 megabæti. Daggjaldið fyrir þessa þjónustu er 490 krónur hjá Símanum en 690 hjá Vodafone. Ferðalangar sem sjá til dæmis fram á að nota netið í um tíu mínútur á dag og styðjast við Google Maps af og til lækka símreikninginn með því að nota þessa þjónustu. Einnig sendir fólk frí SMS, borgar ekkert fyrir að svara í símann og hringir ódýrara heim.
Lækkar um meira en helming á næsta ári Frá því að Evrópusambandið hóf að setja þak á símakostnað innan Evrópska efnahafssvæðisins hefur gjaldið fyrir gagnanotkun erlendis
lækkað um 91 prósent samkvæmt því sem segir á heimasíðu ESB. 1. júlí á næsta ári lækkar hámarksverðið enn frekar en í dag er það 89,3 krónur fyrir hver á megabæti. Næsta sumar gæti það farið niður fyrir fjörutíu krónur en gengi íslensku krónunnar spilar hins vegar inn í og því ekki víst hvar hámarkið verður. Það er þó ljóst að það mun lækka töluvert.
Kristján Sigurjónsson kristjan@turisti.is Kristján Sigurjónsson heldur úti ferðavefnum Túristi.is
Fáðu meira út úr Fríinu Viltu afslátt af hótelgistingu, ókeypis morgunmat eða Frítt Freyðivín upp á herbergi? bókaðu sértilboð á gistingu, ódýr hótel og bílaleigubíla út um allan heim á túristi.is
TÚRISTI
COLLAGENIST
DP
RE-PLUMP
ÖLDRUNARMERKI HALDAST EKKI LENGUR Á HÚÐINNI
12 ÁRA KOLLAGEN RANNSÓKNIR SJÁANLEGUR ÁRANGUR – ENGIN MÁLAMIÐLUN
DREGUR ÚR HRUKKUM – ÞÉTTARI HÚÐ HELENA RUBINSTEIN RANNSÓKNARSTOFURNAR SEM HAFA SÉRHÆFT SIG Í KOLLAGENI SÍÐUSTU 12 ÁRIN KOMA NÚ MEÐ ENN EINA NÝJUNGINA. KREMLÍNU SEM VINNUR Á HRUKKUM OG ÞÉTTLEIKA HÚÐARINNAR.
Hrukkur minnka og húðin verður þéttari og ljómar af æsku. www.helenarubinstein.com
HELENA RUBINSTEIN KYNNING Í LYFJUM & HEILSU KRINGLUNNI FIMMTUDAG TIL SUNNUDAGS
25%
k y n n in g a r a f ö ll u m a f s lá t t u r HR vöru m.
*Gildir á kynningunni meðan birgðir endast. Einn kaupauki á viðskiptavin.
Sérfræðingar frá Helena Rubinstein veita ráðgjöf og aðstoða við val á HR vörum.
Kaupaukinn* þinn þegar þú kaupir 2 HR vörur þar af eitt krem.
44
fjölskyldan
Helgin 6.-8 september 2013
börn umferðaröryggi
Tími endurskinsmerkjanna að renna upp Nú þegar veturinn nálgast og dagarnir styttast er mikilvægt að fara að huga að því að setja endurskinsmerki á föt barnanna. Í myrkri sjást gangandi vegfarendur illa þrátt fyrir góða götulýsingu og ökuljós bifreiða og því eru endurskinsmerki bráðnauðsynleg. Mikilvægt er að staðsetja endurskinsmerkin þannig á fötum barnanna að þau séu vel sýnileg og er best að hafa þau fremst á ermum, á skóm eða neðarlega á buxnaskálmum. Þá virka þau eins og blikkljós þegar ljós skín á þau. Því fyrr og betur sem ökumenn greina gangandi vegfarendur því meira er öryggi þeirra síðarnefndu í umferðinni. Það er staðreynd að
ökumenn sjá gangandi vegfarendur með endurskinsmerki fimm sinnum fyrr og því getur notkun þeirra skilið á milli lífs og dauða. Endurskinsmerki eru til í mörgum stærðum og gerðum og er þeim stundum dreift af fyrirtækjum, félagasamtökum og íþróttafélögum. Í vefnaðarvöruverslunum eru fáanlegir endurskinsborðar sem hægt er að sauma á útifatnað. Góð lausn er einnig að ganga í sérstöku endurskinsvesti. Eftir sem áður eru fullorðnir fyrirmyndir barnanna og ættu að ganga með endurskinsmerki í rökkrinu. Upplýsingar af vef Samgöngustofu. -dhe
Ökumenn sjá gangandi vegfarendur með endurskinsmerki fimm sinnum fyrr og því getur notkun þeirra skilið á milli lífs og dauða.
Samfélagið er sérkennilegt um margt
Í vist hjá vandalausum V
Íslenska ullin er einstök
ið höfum byggt upp sérkennilegt samfélag um margt. Í þessu samfélagi er fólk á besta aldri, vinnumarkaðsaldri nánar tiltekið, afskaplega upptekið alla þá daga sem kallaðir eru virkir samkvæmt sömu vinnumarkaðsskilgreiningu. Þá förum við öll, sem vettlingi getum valdið, í „vinnuna“ til að vinna fyrir kössunum sem við köllum heimili og setjum alla okkar orku í að framfleyta því sem gerist innan fjögurra veggja kassanna. Samt sem áður höfum við sjaldnast tíma til að vera þar og virka daga standa kassarnir tómir. Allir, sem ekki eru á vinnumarkaðsaldri, eru nefnilega sendir í burtu. Börn og gamalmenni fara í sérbyggða kassa. Ég veit ekki hvort þetta sérkennilega samfélag okkar er gott eða ekki. Það einfaldlega er eins og það er rétt eins og borgríkið Sparta var eins og það var. Þar voru drengir teknir að heiman 7 ára gamlir til að ala þá upp í herbúðum og kenna allt það sem heimur barna spartverskt samfélag krafðist. Í okkar samfélagi sendum við börnin okkar fyrir eins árs aldurinn til „vandalausra“ eins og það var kallað í minni sveit. Síðan má deila um hvort við sendum þau frá okkur einfaldlega vegna þess að fjölskyldurnar eru uppteknar eða til að mennta þau í þeim fræðum sem samfélagið krefst. Svo má leiða gild rök að því að eitt útiloki ekki annað. Vinnumarkaður Spartverja var hernaður og hernaðarþjálfun því kjarni menntunar drengja. Okkar vinnumarkaður krefst félagsfærni og samskiptahæfni samkvæmt atvinnuauglýsingum og svo sjálfstæðra vinnubragða og frumkvöðlahugsunar svo áfram sé vitnað í sömu auglýsingar. Þarna eru leikskólar þjálfunarbúðir samfélagsins svo óumdeilt má telja en líka hentug leið til að mæta fjarveru fjölskyldna frá Margrét heimiliskassanum. Hins vegar eru yngstu börnin okkar, allt frá 9 mánaða aldri, ekki alltaf reiðubúin fyrir þessar þjálfunarbúðir. Þeirra heimilisfjarvera snýst fyrst og Pála fremst um að samfélagið þarfnast foreldra þeirra meira en þeirra sjálfra. Ólafsdóttir Þetta er orðinn langur formáli að litlu efni, þeirri meiningu minni að samfélagsritstjórn@ gerð okkar hafi af mörgum ástæðum útvistað uppeldi barna að stóru leyti og að sama samfélagi beri því að tryggja velferð þeirra sömu barna. frettatiminn.is Næsta mál er þá hvernig við gerum það? Við gerum það með að hlúa að barngóðu samfélagi þar sem allir láta sig börn einhverju varða, þar sem við öll sýnum hlýlega og umhyggjusama framkomu við börn, þar sem barnavernd er ekki grýla, heldur vernd fyrir börn. Við gerum það með að byggja upp frábært stuðningsnet fyrir alla sem annast börn, bæði fyrir fjölskyldur og fyrir þá sem annast, mennta og gæta barna. Við gerum það með að mennta fólk til að vinna með börnum, við gerum það með að mennta foreldra og fjölskyldur. Við gerum það með að halda jákvæðri og uppbyggilegri umræðu um uppeldismál og skólamál vakandi öllum stundum. Undantekningar geta síðan ávallt átt sér stað, bæði heima og heiman en það er varasamt að dæma heilan fjörð eftir einni skriðu. Mestu máli varðar að gera gott úr málum og læra af reynslunni. Fyrst og síðast snýst þetta allt um barnbetra samfélag og síðan fjármagn, fjármagn og ennþá meira fjármagn. Barnastúss er einfaldlega rándýrt, það vita allir sem til þekkja. Munum loks að vist hjá vandalausum getur verið gríðarlega auðgandi og að barnafjölskyldum veitir ekki af frábærum aðilum af öllu tagi til að vinna með þeim í barnabrasinu.
Sjá sölustaði á istex.is
Hins vegar eru yngstu börnin okkar, allt frá 9 mánaða aldri, ekki alltaf reiðubúin fyrir þessar þjálfunarbúðir. Þeirra heimilisfjarvera snýst fyrst og fremst um að samfélagið þarfnast foreldra þeirra meira en þeirra sjálfra.
FRUMSÝNT 14. SEPTEMBER
Brandenburg
Nýtt íslenskt leikverk eftir Braga Ólafsson í leikstjórn Stefáns Jónssonar Eggert Þorleifsson, Kristbjörg Kjeld, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Pálmi Gestsson, Þorleifur Einarsson og Þorsteinn Bachmann. 551 1200
HVERFISGATA 19
LEIKHUSID.IS
MIDASALA@LEIKHUSID.IS
Kortasalan er í fullum gangi. Tryggðu þér sæti á besta stað. 4 sýningar á 13.900 kr.
46
langur laugardagur
Helgin 6.-8 september 2013
Hátíð Reykjavík Bacon Festival á skólavöRðustíg
Matarhátíð alþýðunnar í þriðja sinn Það er langur laugardagur í miðbænum. Reykjavík Bacon Festival verður haldinn í þriðja sinn á laugardag. Tvö tonn af beikoni verða í boði fyrir áhugasama og meira til ef þarf. Átta veitingastaðir selja mat með beikonívafi og nóg verður í boði fyrir krakkana.
v
FALLEGAR GJAFAVÖRUR
Laugavegi 8 S. 552 2412
GLÆSILEGUR teg SÚSANNA blúnduhaldari í D,DD,E,F,FF,G skálar á kr. 11.675,OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Lokað á laugardögum
Fulltrúar frá Blue Ribbon Bacon Festival eru komnir til landsins rétt eins og í fyrra.
ið verðum með sirka tvö tonn eða rúmlega það. Ef þörf er á veit ég að það hafa verið langar vaktir hjá Ali svo hægt er að bregðast hratt við,“ segir Árni Georgsson, einn skipuleggjenda Reykjavík Bacon Festival sem haldið verður á Skólavörðustíg á laugardag. Árni og félagar kalla sig Íslenska beikonbræðralagið og hátíðin ber yfirskriftina Matarhátíð alþýðunnar. Hún stendur frá klukkan 14-17. Beikonhátíðin Reykjavík Bacon Festival er nú haldin í þriðja sinn. Hátíðin er systurhátíð Blue Ribbon Bacon Festival, stærstu beikonhátíðar í heimi, sem haldin er í Des Moines í Iowa. Á Skólavörðustígnum verða básar frá átta veitingastöðum sem bjóða upp á beikon innblásna rétti. Ali verður með þrjú tjöld þar sem boðið verður upp á ókeypis beikon, einnig tjald fyrir börn þar sem boðið verður upp á eitt tonn af beikonpylsum. Vífilfell skaffar drykki og leiktæki verða fyrir börnin. Beikonhátíðin er ekki haldin í gróðaskyni því allur ágóði af henni rennur til tækjakaupa
á Hjartadeild Landspítalans. „Við seljum réttinn á 250 kall og allt sem við náum að safna fer beint í tækjakaupin,“ segir Árni. Tíu þúsund manns komu á hátíðina í fyrra og segir Árni að pláss sé fyrir enn fleiri í ár enda sé svæðið nú stærra og fleiri básar en í fyrra. Fulltrúar frá Blue Ribbon Bacon Festival eru komnir til landsins rétt eins og í fyrra. Fréttatíminn náði tali af einum þeirra, Marshall Porter, sem gat vart hamið tilhlökkun sína. „Ég er mjög spenntur fyrir hátíðinni. Það breytti lífi mínu að sjá hvernig Íslendingar hafa tekið beikoninu. Það minnir mig á hlýlegt faðmlag frá móður minni,“ segir Porter. „Íslendingar skilja þessa ást sem fylgir beikoninu. Beikon er hjartans mál og það er frábært að geta safnað peningum fyrir spítalann í leiðinni. Fyrir nokkrum árum var fólk úti í Evrópu að kvarta yfir öskuskýi frá Íslandi. Nú um helgina fær það ský af beikonlykt og ég held ekki að nokkur maður muni kvarta yfir því.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is
Laugavegi 178 · Sími 551-3366 · www.misty.is
Barnahandklæði og vöggusett í miklu úrvali
Þú finnur okkur á Facebook undir “Fatabúðin”
Skólavörðustíg 21a
101 Reykjavík
S. 551 4050
Um tvö tonn af beikoni verða í boði fyrir svanga Reykvíkinga og nærsveitarmenn á Skólavörðustígnum á laugardag. Reykjavík Bacon Festival er nú haldin í þriðja sinn.
BORG RESTAURANT Morgunverðarhlaðborð
BORG
RESTAURANT
alla daga frá 6.00-10.00
Hádegisverður
GYLLTI
SALURINN
Árshátíðir
Afmæli
virka daga frá 11.30-14.00
Brúðkaup
Helgarbrunch
30-150 manns
helgar frá 11.30-15.00
Kvöldverður Erfisdrykkjur
Happy Hour
30-300 manns
daglega frá 17-19
Fundaraðstaða
30-150 manns
Fundaraðstaða 4-30 manns
SKUGGA SVÍTAN 4-30 manns
Einkakvöldverður
4-30 manns
BORG RESTAURANT Hótel Borg - Pósthússtræti 11 - 101 Reykjavík s: 578-2020 - info@borgrestaurant.is - www.borgrestaurant.is
48
tíska
Helgin 6.-8. september 2013 Viðtal krúttleg og töff
Klárlega draumastarfið Eyrún Ösp Hauksdóttir er 29 ára lífeindafræðingur frá Hvamstanga og eigandi tískuverslunarinnar Shop Couture. Shop Couture er verslun og netverslun sem selur skemmtilega blöndu af krúttlegum og töffaralegum fötum og skartgripum. Við báðum Eyrúnu að segja okkur frá því hvernig hún fór úr fæðingarorlofi yfir í verslunarrekstur.
Smá sýnishorn af úrvalinu hjá Shop Couture. Myndir og förðun/Ástrós Erla Benediktsdóttir förðunarfræðingur.
Þ
www.gullsmidjan.is
Hugsaðu vel um fæturna
Í meira en hálfa öld hafa miljónir manna um allan heim notað BIRKENSTOCK sér til heilsubótar. Hvað um þig?
Gerð Arisona Stærðir: 35 - 48 Verð: 12.885.-
Sími: 551 2070 Opið má. -fö. 10 - 18, lokað á laugardögum í sumar. Góð þjónusta fagleg ráðgjöf.
Full búð af nýjum haustvörum
Verð kr. 7.900.Str. M-XXXL
Verð kr. 7.900.Str. M-XXXL
Bæjarlind 6, sími 554 7030
www.rita.is
Ríta tískuverslun
etta byrjaði allt þegar ég var á leiðinni í fæðingarorlof haustið 2008. Þar sem ég var að fara vera mikið heimavið ákvað ég að prófa að selja nokkrar flíkur á netinu svona til að hafa eitthvað aukalega að dunda við. Ég fann að þetta var eitthvað sem mér fannst mjög skemmtilegt og ákvað að prófa að taka þetta lengra og árið 2009 opnaði ég netverslunina shopcouture.is. Þá var ég líka komin í lítið skrifstofurými á Suðurlandsbraut þar sem ég tók á móti kúnnum. Jólin 2009 byrjaði ég að selja e.l.f. snyrtivörur, fyrst í netverslun Shop Couture en færði það svo yfir í eyeslipsface.is þar sem ég er eingöngu með snyrtivörurnar. Verslunin Shop Couture er nú komin í rúmgott húsnæði í Síðumúla 34 og þar starfa þrír starfsmenn fyrir utan mig. Ég hef því gefið mér góðan tíma í að byggja upp reksturinn til að sjá hvað virkar og hvað virkar ekki. Ég setti mér líka snemma það markmið að taka ekki lán sem þýðir ég geti tekið minni áhættu og hef minna svigrúm og að byggja upp reksturinn hefur því tekið tíma. En mér persónulega finnst það mjög skemmtileg leið og ávinningurinn er mun ánægjulegri. Ég hef rosalega gaman af rekstrinum og þetta er klálega draumastarfið.“ Hvað var erfiðast? „Það var klárlega að þurfa vera mjög þolinmóð og ekki gefast upp. Því þetta er erfiður bransi svo það er auðvelt að gefast bara upp. En ég hef alltaf haft mikla trú á mér í þessu starfi og finnst það eiga vel við mig og er mjög fókuseruð á að láta þetta ganga upp. Ég hef auðvitað gert mörg mistök því það er margt sem ég hef þurft að læra algjörlega upp á eigin spýtur. En ég held að það sé mjög mikilvægt að gera ráð fyrir mistökunum, því mistökin eru mikilvæg og veita manni góða reynslu.“
Eyrún Ösp Hauksdóttir eigandi Shop Couture. Mynd og förðun/Ástrós Erla Benediktsdóttir
Aldur: 29 Sambandsstaða: Einhleyp Börn: Ísabella tæplega 5 ára og Dagbjört rúmlega 3 ára Gæludýr: Nei Borg/bær: Fædd og uppalin á Hvammstanga en bý núna í Reykjavík Menntun: Lífeindafræði BS.c. Starf: Eigandi verslunarinnar Shop Couture og netverslananna shopcouture. is og eyeslipsface.is Stíll: Ég myndi segja að hann væri nokkuð breytilegur og fjölbreyttur og ég óhrædd við liti og munstur. Ég á til dæmis marga litríka og munstraða kjóla í vintage stíl og er einnig mjög hrifin af bóhem og retro stíl.
Hvað var skemmtilegast? „Það er svo margt skemmtilegt og ég er búin að læra svo margt nýtt. En ætli það skemmtilegasta sé ekki það þegar maður er búinn að gefa sér svona góðan tíma í eitthvað og leggja sig alla fram að uppskera vel. Því það er þá þess virði að hafa lagt svona mikið á sig og ekki endilega hafa farið auðveldustu leiðina. Mér finnst reksturinn mjög skemmtilegur og mér finnst skemmtilegt að mæta í vinnunna á hverjum einasta degi. “ Hvaðan kemur nafnið Shop Couture? „Ég lagði í raun mjög lítið í nafnið á sínum tíma, en þegar ég var að byrja selja flíkur á netinu þá vantaði mig bara eitthvað nafn og mér hefur alltaf fundist couture vera flott og því varð það fyrir valinu. Ég skellti síðan shop fyrir framan það til að tilgreina að þetta væri verslun. Svo vatt þetta upp á sig og fyrr en varði var ég komin með fyrirtæki og mér fannst þá of seint að breyta nafninu. Því ég hefði eflaust valið auðveldara nafn í dag.“ Einhver ráð fyrir þá sem eiga sér draum? „Já, ef þú átt þér draum þá er því ekkert til fyrirstöðu að hann geti ræst. Ef maður bara trúir nógu mikið þá allt hægt. Ef um draum er að ræða er þetta væntanlega eitthvað sem þú hefur ánægju af og leiðin að markmiðinu ætti því að vera ánægjuleg og skemmtileg, og tímans og fyrirhafnarinnar virði. Best er að taka lítil skref í einu og vanda sig, setja sér mörg lítil markmið í átt að drauminum og gefa sér tíma til þess að ná þeim.“ Sigrún Ásgeirsdóttir sigrun@frettatiminn.is
Uppháhalds flík: Það er erfitt að velja á milli, en ég er mikil kjóla manneskja og á marga fallega sem ég held upp á og klæðist helst kjólum daglega. Tískan í dag: Mér finnst skemmtilegt að sjá hvað munstur og litir hafa verið áberandi undanfarið. Einnig finnst mér gaman hvað tískan er afslöppuð og þægileg og kvenleg snið. Ég er líka mjög hrifin af stórum og áberandi fylgihlutum. Búðir: Mín eigin verslun og erlendar netverslanir. Litur: Enginn einn uppáhalds litur, en ég er yfirhöfuð mjög litaglöð manneskja
Kaffihús/veitingastaður: Te & Kaffi, suzushii og Vegamót. Bar/skemmtistaður: Ég á mér í raun engan uppáhalds, en hef þó mun meira gaman af pöbbarölti heldur en skemmtistöðunum. Annars fer það líka bara eftir tilefni og félagsskapnum hverju sinni. Samfélagsmiðilar: Facebook, Tumblr, Bloglovin og Instagram Staður á Íslandi: Ólafsfjörður þar sem amma mín og afi bjuggu, en þaðan á ég svo margar yndislegar minningar. Staður erlendis: Cape Town (Höfðaborg) í Suður Afríku.
tíska 49
Helgin 6.-8. september 2013 Tísk a Fr ændsysTkini léTu dr auminn r æTasT og opnuðu FylgihluTaverslun
Ungir sérleyfishafar Frændsystkinin Þorsteinn Máni Bessason og Anna Bryndís Gunnlaugsdóttir voru að opna fylgihlutaverslunina MOA í Smáralind. Myndir/Hari Þrátt fyrir efasemdir eigenda um hárböndin í upphafi eru þau sú vara sem selst best.
Full búð af buxum ! Þremenningarnir Þorsteinn Máni Bessason og Anna Bryndís Gunnlaugsdóttir eru með yngstu sérleyfishöfum á Íslandi en þau opnuðu nýverið fylgihlutaverslunina MOA í Smáralind. Þau eru bæði 25 ára gömul, menntaðir rekstrarverkfræðingar og hættu í fyrri störfum til að opna eigin verslun.
2 litir: svart og hraunrautt Stærð 34 - 46 Verð 13.900 kr.
2 litir: svart og munstrað/svart Stærð 34 - 48 Verð 15.900 kr.
v
ið erum örugglega með yngstu sérleyfishyöfunum á Íslandi. Þess vegna gerðum við okkur ekki miklar vonir um að fá þetta í upphafi,“ segir Þorsteinn Máni Bessason, 25 ára, sem var að opna fylgihlutaverslunina MOA í Smáralind ásamt frænku sinni Önnu Bryndísi Gunnlaugsdóttir sem einnig er 25 ára. Frændsystkinin eiga meira sameiginlegt því þau voru saman í rekstrarverkfræði í Háskólanum í Reykjavík, unnu öll verkefni saman, útskrifuðust vorið 2011 en fóru hvort í sína áttina eftir útskrift þrátt fyrir að eiga bæði þann draum um að opna eigin verslun. Þorsteinn Máni var fjármálastjóri hjá Tiger og Anna Bryndís var að vinna hjá Avon en alltaf voru þau með augun opin fyrir nýjum tækifærum. Þegar þeim var bent á frönsku fylgihlutakeðjuna MOA ákváðu þau að hoppa út í djúpu laugina. „Við höfðum heyrt að þetta væri flott merki og byrjuðum að kynna okkur það í gegn um netið. Þetta eru flottar vörur á góðu verði og okkur fannst vanta merki sem er með vörur fyrir alla aldurshópa. Hingað koma stelpur allt niður í 10 ára og ein áttræð var að kaupa hjá mér í gær. Við erum með alla fylgihluti fyrir konur: slæður, skó, skart og töskur,“ segir Þorsteinn. Þau höfðu fyrst samband við forsvarsmenn MOA í janúar á þessu ári og fóru til Frakklands á fund með þeim. „Við kynntum fyrir þeim hvað við vildum gera og hvað íslenski markaðurinn hefði upp á að bjóða. Við skrifuðum síðan undir samninginn í lok mars og búðin opnaði núna 22. ágúst. Þetta var því næstum jafn langt og ein meðganga hjá okkur.“ Hann viðurkennir að það sé heldur dýrt að fá sérleyfissamning en telur þau hafa náð nokkuð góðum samningum. „Við vorum að opna fyrstu verslunina á Norðurlöndunum og þau hafa verið mjög hliðholl okkur. Í rauninni hafa þau hjálpað okkur að láta drauminn rætast.“ Þorsteinn Máni og Anna Bryndís afgreiða bæði í versluninni, stefnan er að alltaf sé minnst annað þeirra í búðinni en þau eru einnig með fleira starfsfólk. „Við bjóðum komum á öllum aldri flotta fylgihluti á góðu verði. Það dýrasta í búðinni eru skór á 11.990 krónur. Hér er hægt að fá alla fylgihluti í einni ferð. Eitt sem hefur komið okkur á óvart er hversu vinsæl hárböndin eru. Þau eru eitt af því sem selst best hjá MOA úti en við höfðum ákveðnar efasemdir um þau. Síðan hefur komið í ljós að nánast önnur hver kona kaupir hárband sem er auðvitað bara flott.“ Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
Sölufólk óskast
“Kryddaðu” fataskápinn með fatnaði frá
Ný verslun l Næg Bílastæði l Engir stöðumælar Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 11-16
Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á
síðuna okkar
Haust 2013
Frábært úrval
Skemmtileg aukavinna! Hringdu núna og fáðu upplýsingar í síma 691-0808
Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími 568 2870, friendtex.is og 568 2878, praxis.is Opið mán.-fös. kl. 11.00-17.00, lokað laugardaga
Garðatorgi - Garðabæ
heilabrot
50
Helgin 6.-8. september 2013
?
Spurningakeppni fólksins
Sudoku
2 4
1. Hvert er algengasta sveitabæjarnafnið á
3
Íslandi? 2. Í vikunni tóku gildi ný lög um kynjahlutföll
6
í stjórnum fyrirtækja. Hve hátt þarf hlutfall þess kyns sem í minnihluta er að vera?
3 4 2
9 6 8
3. Hvaða ár kom platan Ágætis byrjun með
9
Sigur Rós út? 4. Hver er framkvæmdastjóri NATO?
1 4
5
5. Hvað hét söngvari hljómsveitarinnar The Doors?
Ægir Gauti Þorvaldsson
Elín Aradóttir
6. Eftir hverri er Guðrúnargata í Reykjavík
tölvunarfræðinemi
40%
1. Hóll
7. Enska úrvalsdeildarliðið Arsenal festi í
1999
2. 40%
vikunni kaup á Mesut Özil frá Real Madrid.
2.
3.
Hvers lenskur er Özil?
3. 1998
4. Anders Fogh Rasmussen 5. Jim Morrison
6. Guðrúnu Ósvífursdóttur
Músarindill
10. Hvaða hljómsveit gaf út safnplötuna Þegar
7. Þýskur
11. Úlfar Sveinbjörnsson
13. Gregor Clegane
11. Pass
inni Elysium sem nú er í kvikmyndahúsum?
12. Pass
13. Hvað heitir persóna kraftajötunsins Hafþórs
Júlíusar Björnssonar í Game of Thrones?
1 8 7
ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni. 153
M R Ó B E K R I N G Ð A L E S L I K N R Á S Æ R K I N S T R K A A A Ð I L I L L M A AÐSTÆÐUR BLÓM
NÁGRANNI ENN
TEITI
MAKA
FRESTUR INNGANGUR
ÁRÁS
S K K J Ó Ö F R O N N Ý B E U R Ó I M A Y G S I SKÁN
KOSNING
OFREYNA
ÖFUG RÖÐ
KÚGUN
KORNABARN
ÓÐ
VÍXILFRAMSAL
Á
ÓMILT
AUMINGI
H E S T K I
KÚFFYLLA GUFUHREINSA
BAND
KÖTTUR
ÞÁTTTAKANDI ÞYS
BÓMA
SPRIKL
NÝR
SAMSKONAR
MÓÐURLÍF FUGL
NUDDA
SKRIFA Á
LAUFTRÉ NÚMER
ÞREYTA
ÓSKERTA
FÆÐA
ANGAN
FJÖLDI
JURT
SKURÐBRÚN
TILTRÚ
B Á S Ú N A SVARAÐI SUNDFÆRI
U G G I HNÍFJAFN LJÓÐUR
Á G A L L I DRULLA
R
Æ L S A I N Þ N I A N N G A A Ð A A L L M Ú N G Ú I A G F O G T ESPA
EFTIRRIT ÚT
EYJA
FUNDA
SAMTALS MEGIN
ALÞÝÐA
RIGNING NUDDA
KÝTA
HRYGNING
SÓDI
Í RÖÐ
Y M A T V I K F R I T V M A L T A Á J K J A V A S A Ð I U R L L L L S Æ L L A G H E F Ð J A F N U R E H R K O M A T F A G Á S G Þ R A S A O S M R S Á Ð V A R Ð
ERLENDIS
Í MIÐJU
ÚTMÁ
LANGAÐ
AÐALSTITILL
KALLA
VAG
Á FLÍK
SLÁTTARTÆKI
UMTALS
KNAPPUR
LANGAR
EYJA LAP
LAUT
TVEIR EINS MUNNVATN
LEGGJA NIÐUR
HÁTTUR LEIKUR
SIÐUR
DÝRAHLJÓÐ
mynd: Jan Kops (public domain )
HLJÓÐFÆRI BRÚNGRÝTI
H Þ E R T D Y G I
8
3 6 7 9 9 3 2 5
PLANTA
152
mynd: david monniaux (CC By-Sa 3.0)
... kvenna 35 til 49 ára á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*
kroSSgátan
lauSn
Lausn á krossgátunni í síðustu viku.
KUNNÁTTA
8 5
1
5 6
5 stig.
Svör: 1. Hóll (31 bær ber það nafn, samkvæmt talningu á vef Árnastofnunar). 2. 40%. 3. 1999. 4. Anders Fogh Rasmussen. 5. Jim Morrison. 6. Guðrúnu Ósvífursdóttur. 7. Þýskur. 8. Inferno. 9. Músarrindill. 10. Botnleðja. 11. Magnús Ingi Magnússon. 12. Jodie Foster. 13. Fjallið/ Gregor Clegane. 14. 6,5 milljónum króna / 40 þúsund evrum. 15. Í Hafnarfirði.
74,6%
4 8
13. Pass
unum á Karolina Fund fyrir sirkustjaldi?
Elín skorar á Baldur Helga Benjamínsson, framkvæmdastjóra Landsambands kúabænda, að taka við.
1 9
15. Garðabæ
15. Í hvaða bæjarfélagi er gatan Glimmerskarð?
Ægir sigrar með 12 stigum gegn 5.
5
14. 550.000 krónum
14. Hversu miklu safnaði Sirkus Íslands á dög-
12 stig.
6
9 3
10. Pass
12. Hver leikur aðalkvenhlutverkið í kvikmynd-
12. Jodie Foster
14. Rúmlega 40 þúsund evrum
9. Músarrindill
meistaranna á ÍNN?
8. Pass
11. Hver stjórnar sjónvarpsþættinum Eldhús
10. Spilverk þjóðanna
15. Í Hafnarfirði
7. Þýskur
öllu er á botninn hvolft?
8. Inferno 9.
6. Pass
8
Sudoku fyrir lengr a komna
5. Jim Morrison
9. Hver er smæstur íslenskra fugla?
7
5 7
4. Pass
8. Hvað heitir ný bók Dans Brown?
3
bóndi
nefnd?
1. Bær
7 6 1 2
SNÖGGT GELT ÖRÐU
ÓTTI NÝR
BIFA
EFTIR HÁDEGI ÝKJA
TÍMABILS
HÆÐ
LÍTILL
KJARKUR
ÁTT
ÓREIÐA
ÍSHÚÐ
ÞRÆLKUN
SAMTÖK
MEGIN
SAMÞYKKJA
TAMINN
TVEIR EINS
TVÍBAKA
Í RÖÐ
FORM FLAN Í RÖÐ
HRISTA
ÁVÖXTUR
LÖNGUN
KAUP
VAFI
SVALL
RÉTT
EINSÖNGUR
HISSA UMFRAM
KÆRASTA
FORBOÐ
SKRIFA
SPRÆNA
PILA
ÓBUNDINN
ÚTVORTIS
FRÓN
UNNA
NUNNA
MEN
8.790,-
HÍMA
ÁNÆGJUBLOSSI
MÁNUÐUR
ÞURFTI
*konur 35 – 49 ára á höfuðborgarsvæðinu. COMPACT VERA 30cm Capacent jan-mars. 2013
ÍSKUR
VITSKERTUR
DREIFT
Niðurföll og rennur í baðherbergi EVIDRAIN
ÆTTARSETUR
ÍSHROÐI
PLANTA
STARFSGREIN
ÚTDRÁTTUR
KEYRA
FJANDANS
KÖLSKI
ÓSKAR
SLÁ
TVEIR EINS
NIRFILL
HELGAR BLAÐ
PROLINE NOVA 60 cm
STÚLKA
TÚLI
23.990,-
KINNUNGUR
SÍÐASTI DAGUR
KVÍA
FUGL
ANA
DVELJA
DURTUR
STEFNA
AQUA 35 cm
13.990,Mikið úrval – margar stærðir Reykjavík Reykjanesbæ Akureyri Vestmannaeyjum
KER
GEGNSÆR
TÍMABIL
STAKUR
ANGRA
KOPAR
KORTABÓK
DÁ
HÁR
EINHVERJIR
AFSPURN
ÓLÆTI
FISK
MATARSÓDI
ÁTT GALDRASTAFUR
ÁRKVÍSLIR
BETRUN – Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
SKEMMTUN
ÁSTÚÐ
SIGTA
Heico Dád‡r
Heico Páfagaukur
Heico Ugla
Kr. 13.300
Kr. 10.900
Kr. 7.400
Skafkort
Þú skefur gylltu himnuna af þeim löndum sem þú hfur heimsótt og útbýrð þannig persónulegt heimskort. (Stærð: 82 X 58 cm) Kr. 2.990
Diskamottur Með texta úr bókinni “Matur og drykkur” eftir Helgu Sigurðardóttur.
50 mottur saman í blokk, kr. 2.790 (Aðeins 56 kr. stk)
Hani, krummi, hundur, svín
Kennslukortið góða
Veggskraut með 4 snögum. Kr. 11.900
Skjaldarmerki Íslendinga
High Heel kökuspa›inn
Fornkort
Kraftaverk
Kr. 3.390
Distortion
Hefðbundið form kertastjaka bjagað og útkoman er óvenjuleg. Margir litir. Kr. 4.690
Lid Sid
Gufuventill 2 í pakka, hvítur og rauður Kr. 1.790
Volume snudda
Of hávær? Þú skrúfar bara niður í honum. Kr. 1.790
KeepCup kaffimál
Plaggat Ísland Stærð: 50x70 cm Kr. 750 . Stærð: 50x70 cm Kr. 750
Espresso mál.....kr. 2.100 Smámál............kr. 2.290
Tykho Radio
Miðlungs mál....kr. 2.490 Meiriháttarmál...........kr. 2.690
Cubebot róbótar Cubebot er róbót úr tré, vélarlaust vélmenni, hannað undir áhrifum japanskra Shinto Kumi-ki þrauta. Ferningsmennið fjölbreytilega er jafnt leikfang, skraut og þraut. Margir litir, nokkrar stærðir. Verð frá 1.930
Lasso flöskustandur (Vín)andi flöskunnar svífur í reipinu. Kr. 3.900
Hannað af Marc Berthier Tykho Radio hefur unnið 7 alþjóðleg hönnunarverðlaun og er á lista hjá MoMA (Nútímalistasafni NY) yfir vörur sem fást í verslunum þeirra að staðaldri. Jafnframt valdi Pompidou safnið þetta útvarp sem annan tveggja hluta til að einkenna tímabilið frá 1985-2000. AM / FM Fæst rautt og grænt Kr. 8.700
Einstök hönnun frá nútímalistasafni New York borgar. Aðeins kr. 8.900
Eilíf›ardagatal MoMA skólavör›ustíg 12 • sími 578 6090 • www. minja.is • facebook: minja
52
skák og bridge
Helgin 6.-8. september 2013
Sk ák ak ademían Sk ákfélögin í Reykjavík bjóða upp á ókeypiS æfingaR fyRiR böRn og ungmenni
Viltu læra að tefla?
S
börnin enn betri innsýn í töfraheim skáklistarinnar. Krakkarnir í TR fá auk þess úrvals kennsluefni sem félagið gefur út af miklum myndarbrag.
káklífið í Reykjavík er að vakna af sumardvala, og óhætt að segja að það verði blómlegt í vetur. Víða er boðið upp á æfingar fyrir börn og ungmenni, og sífellt meiri áhersla er lögð á æskulýðsstarfið. Auk þess er Skákakademían byrjuð að kenna í fjölmörgum grunnskólum borgarinnar og Skákskóli Íslands heldur námskeið fyrir byrjendur og lengra komna, svo skákþyrst börn hafa úr ýmsu að velja. Auk reglulegra æfinga skipuleggja öll félögin skákmót og viðburði. Þá standa Skákakademían og Skáksamband Íslands fyrir fjölda skákmóta í vetur, svo það verður úr nógu að velja!
Taflfélagið Hellir í Álfabakka
Taflfélagið Hellir hefur aðsetur í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Þar er boðið upp á æfingar á mánudögum klukkan 17.15 fyrir börn 15 ára og yngri. Krökkunum er skipt í tvo hópa eftir aldri og styrkleika. Á æfingunum eru að jafnaði tefldar 6 umferðir, með 7 eða 10 mínútna umhugsunartíma. Einnig verður farið í dæmi og endatöfl eins og tíma vinnst til. Þegar starfsemin verður komin vel af stað verður unnið í litlum verkefnahópum á einni æfingu í mánuði og þannig stuðlað að því að efla einingu og samstöðu innan hópsins. Þær æfingar verða eingöngu fyrir félagsmenn og verða kynntar síðar. Umsjón með æfingunum
Skákdeild Fjölnis í Rimaskóla
Skák er skemmtileg! Vignir Vatnar Stefánsson og Mykhaylo Kravchuk eru efnilegir skákmenn.
hefur Vigfús Ó. Vigfússon, formaður Hellis. Æfingarnar hjá Helli eru ókeypis.
Taflfélag Reykjavíkur í Faxafeni
Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12, var stofnað um aldamótin 1900 og er eitt elsta starfandi félag á landinu. Engin ellimerki eru þó á TR, sem heldur úti metnaðarfullu starfi fyrir börn og fullorðna. Hinn kraftmikli Björn Jónsson tók nýverið við formennsku í TR, en félagið hefur innan sinna vébanda þrautreynda þjálfara sem náð hafa miklum árangri. Á laugardögum
milli 12.30 og 13.45 eru skákæfingar fyrir stúlkur (og konur á öllum aldri) undir stjórn Sigurlaugar R. Friðþjófsdóttur, sem er ein besta skákkona landsins. Klukkan 14-15.15 eru opnar æfingar fyrir börn fædd 2001 og síðar. Frá 15.15 til 16 er æfing fyrir sama aldurshóp, en eingöngu ætluð börnum sem eru í TR. Þar er farið yfir helstu grunnatriðin í skák á skemmtilegan hátt með dæmum og þrautum. Farið verður yfir taktískar aðgerðir á skákborðinu svo sem leppanir, fráskákir, mátstef skoðuð og grunnreglur endatafla. Á þessari æfingu fá
Æfingar skákdeildar Fjölnis hefjast laugardaginn 21. september, og verða þær að jafnaði alla laugardaga í vetur frá klukkan 11 til 12.30. Æfingarnar eru í Rimaskóla og er gengið inn um íþróttahús skólans. Árangur þeirra barna sem sótt hafa reglulega skákæfingar Fjölnis hefur verið mjög góður á undanförnum árum og skákdeildin hlotið mörg verðlaun og viðurkenningar fyrir árangursríkt starf. Reynt er að hafa æfingarnar fjölbreyttar og skemmtilegar, kennsla og skákmót til skiptis. Boðið er upp á ávexti og vatn á hverri æfingu og öllum skákmótum lýkur með verðlaunaafhendingu. Meðal leiðbeinenda í vetur verður ungt afreksfólk í skáklistinni sem á síðustu árum hefur sótt kennslu og æfingar í úrvalsflokki Skákskóla Íslands og unnið til fjölda verðlauna. Umsjón með skákæfingum Fjölnis í vetur hefur Helgi Árnason, formaður skákdeildarinnar. Skákdeild KR mun senn auglýsa æfingar fyrir börn og ungmenni, og sitthvað fleira spennandi er í farvatninu. Hægt er að nálgast frekari fréttir og upplýsingar á skák.is. Góða skemmtun!
bRidge undanúRSlit bik aRkeppni bRidgeSambandS íSlandS fR am undan
Vond hálfslemma vannst
S
íðasta leikurinn í fjórðungsúrslitum bikarkeppni Bridgesambands Íslands fór fram síðastliðið þriðjudagskvöld – viðureign Grant Thornton og Lögfræðistofu Íslands. Áður voru sveitir J. E. Skanna, Sölufélags Garðyrkjumanna og Stillingar búnar að vinna sér sæti í undanúrslitum. Eftir jafna viðureign framan af, þar sem sveit Grant Thornton var með nauma forystu að loknum 20 spilum af 40, seig Lögfræðistofan fram úr og vann sigur með 101 impum gegn 78. Fyrir sumarbridge 4. september var dregið í bikarkeppnina og drátturinn er þannig:
Lögfræðistofa Íslands – SFG Stilling – J. E. Skanni
Spil 9 í þriðju umferð í viðureign sveita GT gegn LÍ vakti mikla athygli. Á öðru borðanna var lokasamningurinn 3 grönd með 13 slögum, samningur spilaður í AV af sveit Lögfræðistofunnar. Á hinu borðinu sat Guðmundur Snorrason (í Grant Thornton) í austur (Ragnar Hermannsson í vestur, Sverrir Ármannsson í suður og Steinar Jónsson í norður). Guðmundur ákvað að meta 19 punkta hönd sína upp og opnaði 2 lauf sem sýndi geimkröfuhönd með láglit, jafnskipta 20-21 punkta hönd eða jafnvel sterkari. Ragnar Hermannsson svaraði á 2 spöðum og Guðmundur sagði 2 grönd
sem sýndu 20-21 punkta jafnskipta hönd. Ragnar spurði, samkvæmt Roman sagnvenju með 3 laufum og Guðmundur sagði 3 grönd sem sýndi fjórlit í báðum hálitum. Ragnar lauk þá sögnum með 6 gröndum. Sverrir ákvað að spila út spaðasexu í upphafi og útlitið var ekki bjart:
♠ ♥ ♦ ♣ ♠ ♥ ♦ ♣
ÁG3 82 D943 ÁG65
52 DG105 876 K973 N
V
A S
♠ ♥ ♦ ♣
á gosa og hjarta áttu úr blindum. Steinar gosa, Guðmundur kóng og meira hjarta. Steinar með DG10x í hjarta og tígullinn lá 3-3 sem nægði í tólf slagi. Þarna gilti gamla lögmálið, agressívt útspil gegn hálfslemmu, lauf út hefði hnekkt þessu. Sveit Lögfræðistofunnar mátti samt við þessu og vann 23 impa sigur.
Sumarbridge með mikla aðsókn í sumar
♠ ♥ ♦ ♣
KD109 ÁK97 ÁK2 82
8764 643 G105 D104
Guðmundur Snorrason drap á ás í blindum og spilaði lágu hjarta. Hann taldi einn séns vera í spilinu, öll háspilin í hjarta hjá norðri DG10(x?x?) og spilaði upp á þann möguleika. Útspil spaði sem hann drap á ás í blindum, spilaði litlu hjarta og Steinar setti hjartatíu. Guðmundur drap á ás, spaða
Þátttaka í sumarbridge hefur einkennst af mikilli aðsókn sem hefur jafnan verið betri á miðvikudagskvöldum en mánudagskvöldum. Miðvikudagskvöldið 28. ágúst var mætingin 41 par. Lokastaða 5 efstu para varð þannig: 1. Soffía Daníelsdóttir – Hermann Friðriksson 2. Vigfús Pálsson – Arnór Ragnarsson 3. Birkir Jón Jónsson – Kristján Snorrason 4. Hrafnhildur Skúladóttir – Guðmundur Jóhannsson 5. Kristján Már Gunnarsson – Gunnlaugur Sævarsson
61,3% 59,7% 59,1% 58,6% 57,9%
Mánudagskvöldið 2. september mættu 30 pör til leiks. Lokastaða 5 efstu para varð þannig: 1 . Jón Ingþórsson – Hlynur Angantýsson 2 . Magnús Sverrisson – Halldór Þorvaldsson 3. Hrund Einarsdóttir – Dröfn Guðmundsdóttir 4. Kristján Már Gunnarsson – Gunnlaugur Sævarsson 5. Kjartan Ásmundsson – Stefán Jóhannsson
62,0% 59,6% 57,9% 57,8% 55,5%
Guðmundur Snorrason í sveit Grant Thornton er hér að eiga við Steinar Jónsson og Sverri Ármannsson í bikarleiknum gegn sveit Lögfræðistofu Íslands. Ragnar Hermannsson er spilafélagi Guðmundar.
Í bridgedálki í síðustu viku var hönd suðurs vitlaus. Hér birtist rétt útgáfa af spilunum.
♠ ♥ ♦ ♣ ♠ ♥ ♦ ♣
8 ÁG109864 K 10964
954 D73 10976 ÁG6 N
V
A S
♠ ♥ ♦ ♣
♠ ♥ ♦ ♣
KGD32 5 ÁG54 K53
Á1076 K2 D832 D72
frá
SKEIFUNNI | KRINGLUNNI | SPÖNGINNI | SÍMI 5 700 900 | PROOPTIK.IS
NÝR 16 BLS BÆKLINGUR STÚTFULLUR AF SJÓÐHEITUM OPNUNARTILBOÐUM
BIRT MEÐ FYRIRVARA UM BREYTINGAR, PRENTVILLUR OG MYNDABRENGL
TU L L E M S NA Á EKTBÖÆRKLFINUGUR ÁS N LVUTEK.I WWW.TOGNVIRKUM MEÐ GA UHNAPP KÖRF
OPNUNARTÍMAR
Virka daga 10:00 - 18:30 Laugardaga 11:00 - 16:00
Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900
54
sjónvarp
Helgin 6.-8. september 2013
Föstudagur 6. september RÚV 15.10 Fagur fiskur (1:8) e. 15.40 Ástareldur 17.20 Unnar og vinur (21:26) 17.42 Smælki (8:26) 17.45 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir og veður 18.20 Landsleikur í fótbolta (Sviss - Ísland) 20.30 Ofvitinn (Megamind) Illmenni gerir út af við erkióvin sinn sem er ofurhetja en leiðist svo eftir það að hann býr til nýjan ógnvald og þarf síðan að verja heiminn fyrir atlögum hans. Bandarísk teiknimynd frá 2010. 22.05 Beck - Stúlkan í jarðhýsinu (Beck - Flickan i jordkällaren) Í yfirgefnu jarðhýsi í Stokkhólmi finnst ung telpa látin. Þótt langt sé síðan hún dó eru nýjar matvörur í herberginu og lögreglumönnunum Martin Beck og Gunvald Larsson er falið að komast til botns í málinu. 23.40 Þetta er Esther Blueburger (Hey Hey It's Esther Blueburger) Áströlsk bíómynd frá 2008. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
RÚV Íþróttir 18.00 Sviss - Ísland, forkeppni HM 18.20 Landsleikur í fótbolta (Sviss - Ísland)
STÖÐ 2
Laugardagur 7. september RÚV
08.00 Morgunstundin okkar / Tillý 07:00 Barnatími Stöðvar 2 og vinir / Háværa ljónið Urri / Sebbi 08:10 Malcolm In the Middle (18/22) / Úmísúmí / Abba-labba-lá / Litli 08:30 Ellen (38/170) Prinsinn / Kung Fu Panda - Goðsagnir 09:15 Bold and the Beautiful frábærleikans / Grettir / Nína Pataló 09:35 Doctors (51/175) / Skúli skelfir 10:15 Fairly Legal (2/13) 10.30 360 gráður (15:30) e. 11:00 Drop Dead Diva (8/13) 11.05 Með okkar augum (3:6) e. 11:50 The Mentalist (16/22) 11.35 Golfið e. 12:35 Nágrannar allt fyrir áskrifendur 12.05 Árni Ibsen e. 13:00 Extreme Makeover: Home Edition 12.50 Af hverju fátækt? Allsnægtir og 13:40 Of Mice and Men fréttir, fræðsla, sport og skemmtun örbirgð í New York e. 15:30 Ævintýri Tinna 13.45 Dharavi: Fátækrahverfi til sölu e. 15:50 Scooby-Doo! Leynifélagið 14.40 Duran Duran e. 16:15 Doddi litli og Eyrnastór 15.40 Popppunktur 2009 (12:16) e. 16:25 Ellen (39/170) 16.40 Kjötborg e. 17:10 Bold and the Beautiful 4 5 17.30 Ástin grípur unglinginn (74:85) 17:32 Nágrannar 18.15 Táknmálsfréttir 17:57 Simpson-fjölskyldan (10/22) 18.25 Úrval úr Kastljósi 18:23 Veður 18.54 Lottó 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Fréttir 18:47 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 18:54 Ísland í dag 19.40 Ævintýri Merlíns (2:13) 19:06 Veður 20.30 Hljómskálinn (Grín) 19:15 Ástríður (8/12) 21.05 Indiana Jones og leitin að týndu 19:40 Arrested Development (13/15) örkinni (Indiana Jones - Raiders 20:15 Bara grín (5/6) of the Lost Ark) 20:45 Honey Dramatísk mynd um 23.00 Alþjóðabrask (The InterMariu Ramirez, 17 ára dansara, national) sem reynir að flýja vafasama 00.55 Lewis – Myrkrið svarta (4:4) fortíð sína. (Lewis: Falling Darkness) e. 22:35 Abduction Hörkuspennandi 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok hasarmynd með Taylor Lautner
STÖÐ 2
Sunnudagur 8. september RÚV
08.00 Barnatími 07:00 Strumparnir / Villingarnir / 11.15 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni Elías / Algjör Sveppi / Doddi litli 11.45 Hljómskálinn (1:4) e. og Eyrnastór / Algjör Sveppi / Scooby-Doo! Mystery Inc. / Loonatics 12.15 Attenborough - 60 ár í náttúrunni – Líf í mynd (1:3) e. Unleashed / Ozzy & Drix 13.10 Minningartónleikar í New York e. 11:10 Young Justice 14.55 John Grant e. 11:35 Big Time Rush 15.50 Borðið, fastið og lifið lengur e. 12:00 Bold and the Beautiful 16.45 Hvað er góður endir? e. 13:45 Heimsókn allt fyrir áskrifendur 17.20 Táknmálsfréttir 14:05 Beint frá býli (5/7) 17.30 Poppý kisuló (27:52) 14:45 The Middle (5/24) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17.40 Teitur (38:52) 15:10 ET Weekend 17.50 Kóalabræður (2:13) 15:55 Íslenski listinn 18.00 Stundin okkar (16:31) e. 16:25 Sjáðu 18.25 Basl er búskapur (1:10) 16:55 Pepsí-mörkin 2013 19.00 Fréttir 18:106 Latibær 4 5 19.30 Veðurfréttir 18:23 Veður 19.40 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (2:6) (Jóhanna María Sigmunds18:50 Íþróttir dóttir, bóndi og þingkona) 18:55 Ísland í dag - helgarúrval 20.10 Útúrdúr 19:10 Lottó 20.55 Hálfbróðirinn (2:8) (Halvbroren) 19:20 Næturvaktin Norskur myndaflokkur byggður á 19:50 Veistu hver ég var? (4/8) sögu eftir Lars Saabye Christensen. 20:30 Friends With Kids Rómantísk gamanmynd með úrvalsleikurum 21.45 Fuglasöngur (1:2) (Birdsong) Bresk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum. og fjallar um vini sem ákveða að 23.15 Skuld - Á Broadway (Rent: eignast barn saman án þess að Filmed Live on Broadway) vera í sambandi. En getur það 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok gengið til lengdar? 22:15 Killer Elite Hörkuspennandi hasartryllir með Clive Owen, Jason Statham og Robert Ne Niro í aðalhlutverkum. 00:10 Youth Without Youth 02:10 The Nines 05:05 Vampires Suck
SkjárEinn
STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Hello Kitty / Villingarnir / UKI / Algjör Sveppi / Doddi litli og Eyrnastór / Waybuloo / Algjör Sveppi / Svampur Sveinsson / Mörgæsirnar frá Madagaskar / Grallararnir / Hundagengið / Xiaolin Showdown 11:40 Batman: The Brave and the bold 12:00 Nágrannar 13:45 Bara grín (5/6) allt fyrir áskrifendur 14:15 Veistu hver ég var? (4/8) 14:50 The Big Bang Theory (14/24) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 15:15 Go On (6/22) 15:45 How I Met Your Mother (9/24) 16:10 Hið blómlega bú 16:45 Broadchurch (4/8) 17:35 60 mínútur 4 6 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (2/30) 19:10 Næturvaktin 19:35 Sjálfstætt fólk (1/15) 20:10 Rizzoli & Isles (14/15) 20:55 Broadchurch (5/8) Spennuþáttur sem fjallar um rannsókn á láti ungs drengs sem finnst í fjörunni í litlum smábæ. 21:45 Crossing Lines (9/10) Hópur þrautþjálfaðra rannsóknarlögreglumanna ferðast um Evrópu og rannsaka dularfull sakamál. 22:30 Crossing Lines (10/10) LOKAÞÁTTUR 23:20 60 mínútur 00:05 Nashville (11/21) 00:50 Suits (6/16) 01:35 The Untold History of The United States (2/10) 02:35 L'armee Du Crime 04:50 Fatal Secrets
06:00 Pepsi MAX tónlist og Lily Collins í aðalhlutverkum. 11:40 Dr.Phil 00:20 Extreme Movie 13:05 Kitchen Nightmares (4:17) SkjárEinn 01:45 The Shining 13:55 Secret Street Crew (1:6) 06:00 Pepsi MAX tónlist SkjárEinn 04:05 Other Side of the Tracks 14:45 Men at Work (8:10) 13:10 Dr.Phil 06:00 Pepsi MAX tónlist 05:35 Fréttir og Ísland í dag 15:10 Rules of Engagement (3:13) 15:15 Gordon Ramsay Ultimate Coo08:00 Dr.Phil 15:35 Happy Endings (2:22) kery Course (4:20) 08:40 Pepsi MAX tónlist 16:00 Parks & Recreation (2:22) 15:45 Judging Amy (3:24) 15:10 The Voice (11:13) 08:55 Ítalía 2013 - Æfing # 3 16:25 Bachelor Pad (6:6) 16:30 The Office (22:24) 17:25 The Office (22:24) 08:00 Ítalía - Æfing 1 10:00 England - Moldavía 17:55 Rookie Blue (4:13) 16:55 Family Guy (20:22) 17:50 Dr.Phil 12:00 Ítalía - Æfing 2 11:50 Formúla 1 2013 - Tímataka 18:45 Monroe (5:6) 17:20 Britain's Next Top Model (13:13) 18:30 Happy Endings (2:22) 09:50 Formúla 1 2013 - Tímataka 17:10 England - Skotland 13:45 GS#9 19:35 Judging Amy (4:24) 18:10 The Biggest Loser (11:19) 18:55 Minute To Win It 11:30 Formúla 1 18:50 England - Moldavía 14:50 Sá besti 20:20 Top Gear - NÝTT (1:6) 19:40 Secret Street Crew (1:6) 19:40 Family Guy (20:22) 14:30 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur 20:55 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur 15:50 Þór/KA - Afturelding 21:15 Law & Order: Special Victims Unit 20:30 Bachelor Pad (6:6) 20:05 America's Funniest Home Videos 21:25 Fenerbache - Arsenal 15:00 Þór/KA - Afturelding 18:00 Þýski handboltinn allt fyrir áskrifendur 22:00 Leverage (15:16) 20:30 The Biggest Loser (11:19) 16:40 AC Milan - PSV 23:05 England - Moldavía allt fyrir áskrifendur22:00 Quantum of Solace 19:20 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur 22:45 House of Lies (11:12) 23:50 Rookie Blue (4:13) 22:00 Midnight in Paris Einstök 18:20 Þýski handboltinn 19:50 England - Moldavía fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 23:15 Flashpoint (12:18) 00:40 NYC 22 (13:13) kvikmynd sem fjallar um rit19:40 Formúla 1 21:30 Þór/KA - Afturelding allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 00:05 Leverage (15:16) 01:30 Mad Dogs (4:4) höfund sem verður ástfanginn af 22:15 Arsenal - Fenerbache 23:10 Formúla 1 2013 - Tímataka 00:50 Addicted to Tattoos 02:20 Men at Work (8:10) 17:10 Newcastle - Fulham Parísarborg. fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 01:40 Excused 02:45 Excused 18:50 England - Moldavía 23:35 Flashpoint (12:18) 02:05 Pepsi MAX tónlist 03:10 Pepsi MAX tónlist 20:55 Premier League World 00:25 Bachelor Pad (5:6) 4 5 6 14:00 PL Classic Matches 21:25 Football League Show 2013/14 14:00 Season Highlights 1999/2000 01:55 Excused allt fyrir áskrifendur 4 5 6 14:30 PL Classic Matches, 1996 21:55 West Ham - Stoke 14:55 Premier League World 02:20 Pepsi MAX tónlist 15:00 Season Highlights 1998/1999 23:35 PL Classic Matches, 1996 15:25 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 4 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:00 Astro boy 08:30 Agent Cody Banks 15:55 Premier League World 00:05 Messan 16:20 Man. Utd. Chelsea allt fyrir áskrifendur allt fyrir áskrifendur 10:35 Just Wright 10:10 Henry's Crime 16:25 Crystal Palace - Tottenham 01:05 Man. City - Hull 18:00 Chelsea - Aston Villa allt fyrir áskrifendur allt fyrir áskrifendur 12:15 Coco Chanel 11:55 Coco Chanel 18:05 Fulham - Arsenal 20:05 PL Classic Matches, 1997 12:40 Skate or Die fréttir, fræðsla, sport og skemmtun fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 13:50 Johnny English Reborn 13:30 The Break-Up 19:45 Season Highlights 2000/2001 20:35 Everton WBA 14:10 Last Night SkjárGolf allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 15:30 Astro boy 15:15 Agent Cody Banks 20:40 Liverpool - Man. Utd. 22:15 Swansea - Man. Utd. 15:40 Two Weeks Notice 06:00 ESPN America 4 5 6 17:05 Just Wright 16:55 Henry's Crime 22:20 Arsenal - Tottenham 17:20 Skate or Die 11:25 Deutsche Bank Championship fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:45 Coco Chanel 18:40 Coco Chanel 18:50 Last Night 15:55 PGA Tour - Highlights (33:45) SkjárGolf 20:20 Johnny English Reborn 20:15 The Break-Up 20:20 Two Weeks Notice SkjárGolf 16:50 Champions Tour - Highlights 06:00 ESPN America 4 5 4 5 6 22:00 The Lucky One 22:00 Bridesmaids 22:00 Bad Teacher 06:00 ESPN America 5 17:45 Inside the PGA Tour (36:47) 10:00 Opna breska meistaramótið 2013 4 6 4 5 6 23:40 Dark Shadows 00:05 The Terminator 23:30 Abraham Lincoln: Vampire Hunter 10:00 Opna breska meistaramótið 2013 18:10 Deutsche Bank Championship 19:00 Opna breska meistaramótið 2013 01:35 London Boulevard 01:50 Triage 01:15 Into The Blue 2: The Reef 19:00 Opna breska meistaramótið 2013 23:10 Ryder Cup Official Film 2004 04:00 Eurosport 4 5 6 Bridesmaids 03:15 The Lucky One 03:30 02:45 Bad Teacher 04:00 Eurosport 00:25 Eurosport
!
a tökkv s ð a r
Notaðir bílar hjá Bílabúð Benna:
Nú e
Chevrolet Spark | Árgerð 2012 Beinskiptur | bensín | verksmiðjuábyrgð Verð kr. 1.590 þús.
Chevrolet Aveo | Árgerð 2012 Beinskiptur | bensín | verksmiðjuábyrgð Verð kr. 1.990 þús.
Bílaleigubílar í ábyrgð Frábært tækifæri til að eignast nýlegan bíl sem er ennþá í verksmiðjuábyrgð. Kíktu í heimsókn og veldu bíl sem hentar þér. Bílabúð Benna Reykjavík Notaðir bílar • Bíldshöfða 10 Sími: 590 2035 • notadir@benni.is
Chevrolet Cruze | Árgerð 2012 Beinskiptur | bensín | verksmiðjuábyrgð Verð kr. 2.190 þús.
Chevrolet Orlando | Árgerð 2012 Sjálfskiptur | dísel | verksmiðjuábyrgð Verð kr. 3.390 þús.
Bílabúð Benna Reykjanesbær Nýir og notaðir bílar • Njarðarbraut 9 Sími: 420 3330 • notadir@benni.is
56
bíó
Helgin 6.-8. september 2013
bíódómuR the act oF kILLIng
Böðlar bregða á leik Í kjölfar misheppnaðs valdaráns í Indónesíu árið 1965 hófst blóðug þjóðernishreinsun þar sem stjórnarandstæðingum var miskunnarlaust slátrað undir því yfirskyni að þar væru kommúnistar á ferð. Leikstjórinn Joshua Oppenheimer eyddi átta árum með eftirlifendum hreinsananna sem og meðlimum dauðasveita stjórnarinnar með myndavélina á lofti. Niðurstaðan er þessi stórmerkilega og áhrifaríka heimildarmynd sem veitir einstaka og um leið óvenjulega sýn ofan í dýpstu myrkur mannssálarinnar. Oppenheimer valdi þá frumlegu
leið að bjóða gömlu böðlunum að endurskapa voðaverk sín á filmu og nota hvaða aðferðir sem þá helst langaði til í frásögnum sínum. Grobb og stærilæti eru ríkur þáttur í fari skúrkanna og með því að bjóða þeim að gera bíó magnar Oppenheimer upp í þeim belginginn og fær þá til þess að segja miklu meira en þeir hefðu ef til vill annars gert. Myndin hverfist að mestu um böðulinn Anwar Congo sem talinn er hafa þúsund mannslíf á samviskunni. Hann er merkilega brattur og ánægður með afrek sín þótt samviskan sé ekki alveg róleg. Vægast sagt sérkennilegur
og opinskár maður sem sýnir á sér skuggalegar hliðar í bíóbrölti sínu. Sviðsetningar böðlanna eru svo hallærislegar að þær eru nánast gróteskar á köflum. Slagkrafturinn í þeim er samt magnaður og þótt þær virki sem spéspegill hallærislegra og heimskra gamalmenna á tjaldinu hittir sú nístandi þjáning og viðbjóður sem býr þeim að baki áhorfandann í hjartastað. En sjón er sögu ríkari. The Act of Killing er mynd sem maður verður að upplifa og allir ættu að sjá. Einhver merkilegasta heimildarmynd sem ratað hefur í bíó á Íslandi lengi. -ÞÞ
Sérstök sýning verður á lengri leikstjóraútgáfu The Act of Killing í Bíó Paradís klukkan 18 á sunnudaginn. Að sýningu lokinni situr leikstjórinn fyrir svörum áhorfenda í gegnum Skype.
RIFF LIstR æn sýn LeIkstjóR a í bRennIdepLI
3 MILLJÓNIR GESTA
James Gray er einn þriggja áhugaverðra leikstjóra sem verða heiðraðir fyrir framúrskarandi listfengi á RIFF. Hann vakti fyrst athygli með sinni fyrstu mynd, Little Odessa, en innflytjendur eru honum sígilt yrkisefni. „Líklegast er ég með þráhyggju gagnvart stéttskiptingu. Það kemur líklega til af því að mér leið eins og úrhraki. Þegar maður elst upp verandi bjánalegur krakkavitleysingur í frekar miklu verkamannahverfi sem er við hliðina á mjög auðugum nafla alheimsins þá líður manni eins og utangarðsmanni og fær það á heilann.“
ÍSLAND Í EINSTÖKU LJÓSI °G R Á Ð U K V I K M Y N D 360 EXPO SKÁLINN Á MIÐBAKKA SJANGHÆ - FRANKFURT - REYKJAVÍK 2010
2011
2012-2013
Heiðursgestirnir
Moodysson, Cantet og Gray Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, verður haldin í tíunda sinn dagana 26. september til 6. október. Hátíðin hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem einn helsti menningarviðburður ársins í borginni og hefur vakið mikla athygli víða um lönd. Þessum tímamótum verður fagnað sérstaklega með því að bjóða leikstjórunum Lukas Moodysson, Laurent Cantet og James Gray á hátíðina þar sem þeir verða heiðraðir „fyrir framúrskarandi listfengi“.
a HARPA
EXPO SKÁLINN Hvalaskoðun
Kauptu mida og fádu þér
rjúkandi heitan espresso í bodi okkar
Blanda sem getur ekki klikkad-
Lukas Moodysson er þekktastur þessara gesta á Íslandi en myndir hans hafa verið sýndar hér við talsverðar vinsældir.
lþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík hefst í tíunda sinn undir lok mánaðarins. Venju samkvæmt verður mikið um dýrðir, skemmtilegar uppákomur og að sjálfsögðu boðið upp á slíkt úrval áhugaverðra kvikmynda frá ýmsum heimshornum að í raun er full vinna að reyna að komast yfir brot af því sem í boði er. RIFF fagnar tíu ára afmælinu með því að bjóða til landsins þremur góðum heiðursgestum, leikstjórunum Lukas Moodysson, Laurent Cantet og James Gray. Leikstjórarnir verða heiðraðir á hátíðinni „fyrir framúrskarandi listfengi“ í kvikmyndum sínum auk þess sem þeir verða allir viðstaddir sýningar á verkum sínum og munu sitja fyrir svörum áhorfenda. Bakgrunnur leikstjóranna er um margt ólíkur. Moodysson er Svíi, Cantet er franskur og Gray kemur frá Bandaríkjunum en Hrönn Marínósdóttir, stjórnandi RIFF, segir þá eiga það sameiginlegt að hafa mjög skýra listræna sýn. Lukas Moodysson er þekktastur þessara gesta á Íslandi en myndir hans hafa verið sýndar hér við talsverðar vinsældir og þá einna helst hin dásamlega hippamynd Tilsammans og mansalshryllingurinn Lilya 4-Ever sem lætur engan ósnortinn. Moodysson, sem er fæddur 1969, sló í gegn með fyrstu mynd sinni, lesbíska unglingadramanu Fucking Åmål, 1998 og fylgdi henni eftir með Tilsammans og Lilya 4-Ever. Síðan ákvað hann að snúa blaðinu við og gera mynd sem fældi áhorfendur beinlínis frá og honum tókst það heldur betur með hinni ógeðslegu Ett hål i mitt hjärta (2004) sem deildi harkalega á þá brenglun sem liggur til grundvallar sóðalegustu kimum klámbransans. Moodysson er þekktur talsmaður vinstriarmsins og femínista í stjórnmálum en er jafnframt kristinn og innilegur trúmaður í þeim efnum. Allir þessir eiginlegar hafa verið að koma betur og betur fram í verkum hans.
Lukas mætir með glænýja mynd í farteskinu, hina krúttlegu Vi är bäst! Laurent Cantet fæddist árið 1961. Hann þótti sýna með fyrstu þremur myndum sínum, Mannauður (Ressources humaines) 1999, Útrunninn (L'Emploi du temps) 2001 og Á leið suður (Vers le sud) 2005, að á ferðinni væri hæfur og áhugaverður leikstjóri. Talað var um hann sem svar Frakka við Ken Loach. Hann væri knúinn af samvisku sinni en tæki um leið tók pólitískar skuldbindingar sínar léttvægt. Fjórða mynd Laurents, Milli múra (Entre les murs), hlaut Gullpálmann á Cannes árið 2008 og þar með skaust Laurent með hraði í úrvalsdeild evrópskra leikstjóra. RIFF sýnir nýjustu mynd Cantets og þá fyrstu sem hann gerir á ensku, Tófuljómi – Játningar stelpugengis (Foxfire – Confessions of a Girl Gang), Vers le sud og Ressources humaines. James Gray fæddist í New York árið 1969 og ólst upp í Queens. Glæpir, innflytendur og NewYork borg eru síendurtekin minni í myndum hans. Fyrsta mynd hans, Little Odessa, kom út 1994 og fékk góðar viðtökur. Næsta mynd hans, The Yards, var valin í keppnina á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2000, sem og We Own the Night árið 2007. Í fjórðu mynd James, hinni Cesars-tilnefndu Two Lovers, vann hann í þriðja sinn með leikaranum Joaquin Phoenix. Stjörnurnar Gwyneth Paltrow og Isabella Rossellini léku einnig í þessu rómantíska drama, sem gerist í Brooklyn hverfinu. RIFF sýnir The Immigrant, Two Lovers og Little Odessa.
Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
pipar\TBWa • Sía •131980
HVAÐA TWIST VILTU TAKA Á DAGINN?
Iceberg, tómatar og léttpiparmæjónes
Klettasalat, tómatar, mozzarella og rautt pestó
Iceberg, gúrka, rauðlaukur og hunangs-sinnepssósa
799 kr.
849 kr.
799 kr.
gott
™
FAXAFENI • GRAFARHOLTI • SUNDAGÖRÐUM HAFNARFIRÐI • KÓPAVOGI • MOSFELLSBÆ REYKJANESBÆ • SELFOSSI
WWW.KFC.IS
58
menning
Helgin 6.-8. september 2013 Myndlist tvær sýningar opnaðar í listasafni íslands
Mary Poppins – aftur á svið í kvöld! Mary Poppins (Stóra sviðið)
Fös 6/9 kl. 19:00 1.k Fös 20/9 kl. 19:00 9.k Fös 4/10 kl. 19:00 17.k Lau 7/9 kl. 19:00 2.k Lau 21/9 kl. 19:00 10.k Lau 5/10 kl. 19:00 18.k Sun 8/9 kl. 15:00 3.k Sun 22/9 kl. 13:00 11.k Fim 10/10 kl. 19:00 19.k Fim 12/9 kl. 19:00 4.k Fim 26/9 kl. 19:00 13.k Mið 16/10 kl. 19:00 20.k Fös 13/9 kl. 19:00 5.k Fös 27/9 kl. 19:00 14.k Mið 23/10 kl. 19:00 21.k Lau 14/9 kl. 19:00 6.k Lau 28/9 kl. 19:00 15.k Fim 24/10 kl. 19:00 22.k Sun 15/9 kl. 15:00 7.k Sun 29/9 kl. 13:00 aukas Fös 25/10 kl. 19:00 23.k Fim 19/9 kl. 19:00 8.k Fim 3/10 kl. 19:00 16.k Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala.
Rautt (Litla sviðið)
Sun 8/9 kl. 20:00 2.k Fim 19/9 kl. 20:00 aukas Fim 26/9 kl. 20:00 8.k Fim 12/9 kl. 20:00 3.k Fös 20/9 kl. 20:00 5.k Fös 27/9 kl. 20:00 9.k Lau 14/9 kl. 20:00 aukas Lau 21/9 kl. 20:00 6.k Lau 28/9 kl. 20:00 10.k Sun 15/9 kl. 20:00 4.k Sun 22/9 kl. 20:00 7.k Margverðlaunað meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar.
Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið)
Fös 4/10 kl. 20:00 frums Mið 16/10 kl. 20:00 8.k Fös 25/10 kl. 20:00 15.k Lau 5/10 kl. 20:00 2.k Fim 17/10 kl. 20:00 9.k Lau 26/10 kl. 20:00 16.k Sun 6/10 kl. 20:00 3.k Fös 18/10 kl. 20:00 10.k Sun 27/10 kl. 20:00 17.k Fim 10/10 kl. 20:00 4.k Lau 19/10 kl. 20:00 11.k Fös 1/11 kl. 20:00 18.k Fös 11/10 kl. 20:00 5.k Sun 20/10 kl. 20:00 12.k Lau 2/11 kl. 20:00 19.k Lau 12/10 kl. 20:00 6.k Mið 23/10 kl. 20:00 13.k Sun 3/11 kl. 20:00 20.k Sun 13/10 kl. 20:00 7.k Fim 24/10 kl. 20:00 14.k Fös 8/11 kl. 20:00 21.k Benni Erlings, Bragi Valdimar og Megas seiða epískan tón - sjónleik
Englar alheimsins (Stóra sviðið)
Fös 6/9 kl. 19:30 23.sýn Sun 8/9 kl. 19:30 25.sýn Lau 7/9 kl. 19:30 24.sýn Mið 16/10 kl. 19:30 Aukas. Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús!
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Sun 8/9 kl. 14:00 Aukas. Sun 15/9 kl. 13:00 Aukas. Aðeins þessar þrjár sýningar!
Maður að mínu skapi (Stóra sviðið)
Lau 14/9 kl. 19:30 Frums. Lau 21/9 kl. 19:30 4.sýn Fim 19/9 kl. 19:30 2.sýn Fös 27/9 kl. 19:30 5.sýn Fös 20/9 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/9 kl. 19:30 6.sýn Nýtt íslenskt leikrit eftir Braga Ólafsson!
Harmsaga (Kassinn)
Fös 20/9 kl. 19:30 Frums. Mið 25/9 kl. 19:30 Aukas. Lau 21/9 kl. 19:30 2.sýn Fim 26/9 kl. 19:30 3.sýn Ofsafengin ástarsaga sótt beint í íslenskan samtíma!
Skrímslið litla systir mín (Kúlan) Lau 14/9 kl. 12:00 Frums. Lau 14/9 kl. 14:00 2.sýn Lau 21/9 kl. 12:00 3.sýn Barnasýning ársins 2012
Lau 21/9 kl. 14:00 4.sýn Sun 22/9 kl. 12:00 5.sýn Lau 28/9 kl. 12:00 6.sýn
Sun 15/9 kl. 16:00 Lokas.
Lau 5/10 kl. 19:30 7.sýn
s
ýningin Leiðangur 2011 verður opnuð í sal 2 í Listasafni Íslands í dag, föstudag. Sýningin fjallar um Sísyfosarþraut tveggja þýskra listamanna, Thomasar Huber og Wolfgangs Aichner, þegar þeir draga rauðan bát yfir ríflega þrjú þúsund metra hátt fjallaskarð í Zillertal Ölpunum niður á sléttur Ítalíu. Farkosturinn er á sýningunni ásamt heimildum um þessa raun, málverk, ljósmyndir, grafíkverk, klippimyndir, bókverk og vídeóinnsetning. Sýningin er undir stjórn Christians Schoen og er um sameiginlegt sýningarverkefni að ræða milli Kunsthalle Emden og Listasafns Íslands. Sýningin stendur til 27. október en eftir það heldur leiðangurinn áfram. Undir nýjum formerkjum munu þeir Huber og Aichner hefja vikulanga kraftgöngu á Vatnajökul. Í leiðangrinum munu þeir bera færanlega vindmyllu sem mun hlaða rafmagni inn á sérstök batterí sem þjóna inntaki listaverksins. Að leiðangrinum loknum verður fatnaður listamannanna þveginn með uppsafnaðri vindorku sem notuð verður til að knýja tvær þvottavélar úti í Þýskalandi. Þvotturinn verður tekinn upp á myndband í rauntíma svo lengi sem orkan endist. Með því að skipta framleiðslu og nýtingu orku með þessum hætti upp í tvö aðskilin svið verður til áhrifamikil myndræn líking, að því er segir í fréttatilkynningu.
Rauði báturinn sem þýsku listamennirnir drógu yfir þrjú þúsund metra hátt fjallaskarð í Ölpunum. Ljósmyndir/Hari
Í dag verður sömuleiðis opnuð sýning á verkum hollenska myndlistarmannsins Kees Visser.
Sýningin nefnist Ups and Downs. Í tilkynningu frá safninu kemur fram að ferill Kees Visser tengist náið þróun íslenskrar listar á áttunda og níunda áratugnum þegar strauma hugmyndlistar og póstmódernisma gætti hvað mest. Yfirveguð og marksækin nálgun hans hefur að undanförnu aflað honum mikils álits í evrópskri list, þar sem hann er álitinn einn af eftirtektarverðustu fulltrúum geómetrískrar og hugmyndalegrar aðferðafræði. Sýningin verður í sal 1 og 3. Sýningarnefnd skipa Halldór Björn Runólfsson, Sigríður Melrós Ólafsdóttir og Margrét Áskelsdóttir.
Verk hollenska myndlistarmannsins Kees Visser eru til sýnis á sýningunni Ups and Downs.
GRAL í Tjarnarbíói. Leikhústilboð - fjórir miðar á 9900 kr.
Lau 28/9 kl. 19:30 5.sýn Lau 5/10 kl. 19:30 6.sýn
DV
Salurinn veltist um af hlátri. Gaman!!! E.B. Fréttablaðið
Lau 28/9 kl. 14:00 7.sýn Sun 29/9 kl. 12:00 8.sýn
Lau 5/10 kl. 13:30 Lau 12/10 kl. 19:30 Lau 5/10 kl. 15:00 Lau 12/10 kl. 19:30 Karíus og Baktus mæta aftur í október!
Sun 8/9 kl. 16:00 Frums. Sun 15/9 kl. 13:00 4.sýn Lau 14/9 kl. 13:00 2.sýn Sun 15/9 kl. 16:00 5.sýn Lau 14/9 kl. 16:00 3.sýn Lau 21/9 kl. 13:00 6.sýn Hugrakkir krakkar athugið - aðeins þessar sýningar!
Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafni Íslands í dag, föstudag. Annars vegar er um að ræða sýningu um ferðalag þýskra listamanna með bát yfir Alpana en hins vegar sýning á verkum hollenska listamannsins Kees Visser sem tengist náið þróun íslenskrar myndlistar á áttunda og níunda áratugnum.
Mið 30/10 kl. 19:30 Aukas.
Karíus og Baktus (Kúlan)
Hættuför í Huliðsdal (Kúlan)
Ótrúlegt ferðalag með bát
GRALEiðurinn og eitthvað
Lau 21/9 kl. 16:00 7.sýn
4 sýningar á 13.900 kr. 551 1200 HVERFISGATA 19 LEIKHUSID.IS
74,6% *konur 35 – 49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent jan - mars 2013 850 svör
MIDASALA@LEIKHUSID.IS
... kvenna 35 - 49 ára á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*
Eiðurinn og eitthvað eftir Guðberg Bergsson
Horn á höfði snýr aftur! Sýnt í Tjarnarbíói frá 15. september.
Sun. 8. sept kl. 20.00 Fös. 13. sept kl. 20.00 Lau. 14. sept kl. 20.00 Fös. 20. sept kl. 20.00 Lau. 21. sept kl. 20.00
Leikhústilboð kr. 9900 2 miðar á Eiðurinn og eitthvað og 2 miðar á Horn á höfði.
Ath. aðeins þessar sýningar!
Bókað í gegnum midasala@tjarnarbio.is Miðasala á midi.is og midasala@tjarnarbio.is
góðA sKeMmTuN í sAlNuM! AfSlátTuR á vAlDa tónLeIkA í fOrSöLu tIl 15. sEpTeMbEr. MiðaSaLa í símA 5700 400 oG á sAlUrInN.iS
KyNnTu þér nánAr FjölBrEyTtA dAgSkRá sAlArInS 2013-2014 á sAlUrInN..iS
Af fInGrUm fRaM JóN ÓlAfSsOn sPjAlLaR vIð gEsTi
Gestir Jóns í vetur verða Páll Óskar, Eiríkur Hauksson, Bjartmar Guðlaugsson, Gunnar Þórðarson, Stefán Hilmarsson og Björgvin Halldórsson. 3 tónleikar í áskrift á 9.000 kr.
- Hljómar vel
JaZz- oG bLúShátíð KóPaVoGs /GíTaRvEiSlA 3. – 5. október Bjössi Thor ásamt Tim Butler, Trevor Gordon Hall, Craig D‘Andrea ofl.
KlAsSíK í SaLnUm VeLdU 8 tónLeIkA aF 10 í áSkRiFt á aðeInS 13.200 kR.
Frítt fyrir 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. Stakir miðar 3.300 kr.
LíTtU iNn í hádEgInU 7 fJöLbReYtTiR hádEgIsTóNlEiKaR yFiR vEtUrInN.
ThE lAmB lIeS dOwN oN BrOaDwAy Genesis hópurinn. Ég vEiT þú kEmUr Kristinn Sigmunds, Björn Thoroddsen og Diddú. TöFrAhUrð – þReNnIr fJöLsKyLdUtónLeIkAr yFiR vEtUrInN Þrennir tónleikar á aðeins 3.900 kr. BeRgþóRuTóNlEiKaR RaGnHeIðAr GrönDaL Ragnheiður flytur lög Bergþóru Árnadóttur. KvölDsTuNd mEð ÞóR BrEiðfJöRð Fjölbreytt efnisskrá laga úr ýmsum áttum í flutningi eins okkar besta söngvara. LöGiN úR tEiKnImYnDuNuM - fJöLsKyLdUtónLeIkAr Valgerður Guðnadóttir, Þór Breiðfjörð og Felix Bergsson. VeRdI oG aFtUr vErDi Sýning um líf og list Verdis í flutningi Óp hópsins í leikstjórn Sveins Einarssonar. SöNgKoNuR sTríðSáRaNnA Kristjana Skúladóttir ásamt hljómsveit flytur einstaka dagskrá með lögum og frásögnum frá stríðsárunum. Kk oG ElLeN –
JóLaTóNlEiKaR
Aðventutónleikar
með Gissuri Páli og Árna Heiðari.
JóLaTóNlEiKaR
Borgardætra
TkTk Tónleikaveisla kennara tónlistarskóla Kópavogs.
Ljóð oG lEiKuR Vox feminae og Þóra Einarsdóttir flytja rómantísk ljóð, söng- og óperulög. Stjórnandi Margrét Jóhanna Pálmadóttir.
EnSk oG sKoSk rómAnTíSk sönGlög Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir og Fransisco Javier Jáuregui.
60
dægurmál
Helgin 6.-8. september 2013
Í takt við tÍmann R akel mjöll leifsdóttiR
Hrædd um að sogast inn í Snapchat-svarthol Rakel Mjöll Leifsdóttir er 23 ára og stundar nám í myndlist og tónsmíðum í listaháskóla í Brighton. Hún söng meðal annars með Útidúr og Sykur áður en hún fór út en nú syngur hún í hljómsveitinni Halleluwah með Sölva Blöndal. Rakel gengur ekki í buxum. Staðalbúnaður
Ég er mjög hrifin af tímabilum og karakterum í fatastíl. Eina vikuna er það seventís og aðra sixtís og einn daginn kannski Brigitte Bardot. Stundum tekst það og stundum ekki. Ég fylgi því ekki tískustraumum mikið en ég er voða hrifin af íslenskri hönnun og reyni að kaupa sem mest af henni. Úti í Brighton er mjög mikið af vintage-mörkuðum og ég á það til að missa mig algerlega á þeim. Ég geng ekki í buxum en ég er alltaf á hælum af því mér finnst ég vera svo lágvaxin. Mér líður rosa vel á hælum. Og mér finnst hattar mjög skemmtilegir.
Hugbúnaður
Ég fer oftast á Kaffibarinn þegar ég fer út að skemmta mér. Ég var byrjuð að svindla mér þar inn fyrir tvítugt og nú þegar ég er 23 ára líður mér eins og ég eigi heima þar. Vinir mínir reka Harlem og það er ótrúlega gaman þar líka, gaman að dansa. Svo flytja þau líka inn Club-Mate og selja og það er mjög stór plús. Ég er fastagestur á Tíu dropum, þar er gott að læra, hugsa og hitta vini. Ég hef oft reynt að
stunda líkamsrækt en ég enda alltaf á því að fara bara í sund. Það er best. Annars labba ég allt sem ég fer eða hjóla. Ég horfi voða lítið á sjónvarp en hef gaman af að fara í bíó. Í Brighton á ég heima á móti elsta kvikmyndahúsi Bretlands sem er frá um 1890. Þar eru alls konar sýningar sem gaman er að fara á, sinfóníuhljómsveit að spila yfir gamlar David Lynch-myndir og fleira. Mér finnst líka mjög gaman að fara í Bíó Paradís.
Vélbúnaður
Ég kem úr ætt listamanna. Pabbi var „rebell“ og ákvað að verða tölvuforritari við litla hrifningu foreldra sinna. Við börnin héldum okkur bara frá tölvunum og „rebelumst“ á móti honum. Ég hef samt gaman af að nördast í hljóðum í tölvum og að vinna í klippiforritum. Ég á snjallsíma og nota Facebook. En ég þori ekki að prófa Snapchat og öll þessi forrit, ég er hrædd um að sökkva inn í svarthol.
Aukabúnaður
Ég er ekki dugleg að elda og borða mikið úti. Ég reyni að borða hollt, sérstaklega í Bret-
Rakel Mjöll skipar hljómsveitina Halleluwah með Sölva Blöndal. Fyrsta plata sveitarinnar kemur út á næstunni og sveitin spilar á tónlistarhátíðunum Airwaves og Sónar. Ljósmynd/Hari
landi þar sem allt er hrikalega óhollt og maður þarf að passa sig. Hér heima er gott að komast í fisk. Mömmumatur er í uppáhaldi en mér finnst líka gott að fara á Serrano, Gló og Grænan kost. Ég ólst upp í Kaliforníu og það er einn af mínum uppáhalds stöðum. Planið er að fara þangað með fjölskyldunni á næsta ári. Berlín er líka í uppáhaldi, hún hefur verið mitt athvarf frá því ég var lítil og ég fer alltaf þangað einu sinni eða tvisvar á ári. Ég er á leiðinni í lok september í stutt frí áður en skólinn byrjar aftur. Það sem stendur upp úr á Íslandi þegar maður hefur búið úti er fiskurinn, sundlaugarnar og að vera með vinum sínum. Það er búið að vera frábært að vera á Íslandi í sumar og sjá hvað vinir manns eru að gera stórkostlega hluti.
appafenguR
Veldu hraðþvott eða orkusparnað. Og alltaf tandurhreinan þvott.
Dr. Panda, Teach Me
Veldu Bosch þvottavél með VarioPerfect.
Tilboð: 119.900 kr. Fullt verð: 149.900 kr.
Tekur mest 7 kg. Orkuflokkur A+++. Hámarksvinduhraði 1400 sn./mín. VarioPerfect: Hægt að stytta tímann eða spara orku á þvottakerfum án þess að það komi niður á þvottahæfni. Þú uppskerð allt að 60% tímasparnað eða 20% orkusparnað með því að nota VarioPerfect-aðgerðina. Með sama góða árangrinum: Tandurhreinum þvotti. WAE 28271SN
Bosch, mest seldu heimilistækin í Evrópu.
Opið virka daga frá kl. 11 - 18 og á laugardögum frá kl. 11 - 16
Dr. Panda er heldur vinsæll á mínu heimili. Tæplega fjögurra ára dóttirin hjálpar Dr. Panda að lækna sjúklinga í Hospital-appinu og hún aðstoðar hann við að elda mat og ganga frá í Restaurant-appinu. Nýjasta appið í spjaldtölvunni okkar er Dr. Panda, Teach Me. Þar er púslað, farið yfir hvað litirnir heita, bókstafir, tölustafir, minnisleikir og fleira. Það er ekki svo gott að þetta sé allt á íslensku en þó er hægt að velja um sjö tungumál, sem er heldur sjaldgæft hefur mér sýnst þegar kemur að barna-öppum. En það er líka einn af þeim kostum sem appið prýðir, börn eiga að geta lært sitthvað í þessum sjö tungumálum með því að nota það. Þannig kemur ekki að sök þó dóttir mín kunni aðeins stök orð í ensku fyrir. Einn leikurinn felst í að velja liti, þar birtast kannski sex fiðrildi í ólíkum litum. Dr. Panda segir að nú skuli velja „red“ og orðið red birtist í talbólu, í rauðum lit. Ég leit af barninu í eitt augnablik og þegar ég kom aftur var appið stillt á kínversku, dóttirin þverneitaði að leyfa mér að skipta um tungumál og hún dundaði sér í nokkra stund með allar talaðar leiðbeiningar á kínversku. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
Verslun Ármúla 26 522 3000 hataekni.is Opið: virka daga 9.30–18 laugardaga 12–17
42" LG Plasma HDready 600Hz, USB, Razor Frame, T2 móttakari, 2xHDMI.
Útsöluverð:
129.995 Verð áður:
Útsöluverð:
99.995
189.995
Verð áður:
LG 42LN5708
42“ LG
149.995
42PN450D
Bur
Full HD LED Smart TV með Dual Core örgjörva, opnum HTML 5 netvafra, Wi-Fi, USB afspilun og Smart Share, Miracast, NFC, MHL og fleiri spennandi möguleikum.
vör
DELL Inspiron fartölva
ja ingar tæk Úr val sýnuðu verði, á lækk tölvur símar, örp og sjónv
15,6“ skjár, Windows8, 3 ára ábyrgð, Intel Celeron 1007U, 4Gb vinnsluminni, 500Gb harður diskur.
Útsöluverð:
79.995 Verð áður:
Útsöluverð:
89.995
179.995
INSPIRON3521#04
279.995
PIPAR \ TBWA • SÍA • 132439
Verð áður:
TSX112
Útsöluverð:
39.995 Verð áður:
59.995
EdgeLED, Cinema 3D, SmartTV, 3xHDMI, FullHD, 200Hz, NFC, USB, Dual Core örgjörvi, 1,25 Gb vinnsluminni, T2 móttakari og gervihnattamóttakari.
Útsöluverð:
34.995 Verð áður:
Yamaha smástæða
44.995
Nokia Lumia 620
CD, iPod/iPhone, USB, útvarp, aux, 5 litir.
Útsöluverð:
14.995 Verð áður:
Heyrnartól á 25% afslætti
42" LG
19.995
Yamaha á 20% afslætti
WP8, 5MP myndavél, 3,8“ ClearBlack skjár, 3G WIFI, Skiptanlegar skeljar, HERE Maps, 3 litir
Nokia Asha 300 Touch and Type 3G, 1Ghz, snertiskjár, 5MP myndavél, FM útvarp, rauður og dökkgrár.
10% afsláttur af nýjum símum
A00010496, A00010499, A00010497
A00003636 og A00003635
42LA641V
62
dægurmál
Helgin 6.-8. september 2013
HaLLdór sigurðsson sexTugur móTTöKusTjóri
Hefur verið alla starfsævina í bíó Þeir eru líklega fáir bíógestirnir á Íslandi sem hafa ekki einhvern tíma fengið höfðinglegar móttökur hjá Halldóri Ómari Sigurðssyni, móttökustjóra í Háskólabíói, en hann hefur staðið vaktina og rifið miða í íslenskum kvikmyndahúsum í fjörutíu ár. Halldór fagnar á mánudaginn sextugsafmæli sínu og hefur því eytt allri starfsævinni í bíó. „Ég byrjaði í þessu þegar ég var tvítugur. Var í Hafnarbíói og svo í Regnboganum í 30 ár en þegar hann var lagður niður lá leið mín hingað í Háskólabíó. Samanlagt eru þetta því orðin 40 ár og nú er ég sextugur þannig að þetta er öll starfsævin,“ segir móttökustjórinn sem hefur sett svip sinn á ofangreind kvikmyndahús enda tekur hann ætíð á móti gestum einkennisklæddur. Halldór segir bíómenningu Íslendinga ekki hafa
tekið miklum breytingum þessa áratugi sem að baki eru en mestu skipti þó að hann standi alltaf sína pligt óbreyttur. „Ég er alltaf eins og hef ekkert breyst. Ég er svo ungur þótt ég hafi reddað því að vera í bransanum í 40 ár.“ Halldór segist una hag sínum vel við Hagatorg og líki vel í Háskólabíói. „Mér líður vel hérna og stefni að því að vera í Háskólabíói til dauðadags.“ Halldór lætur að sjálfsögðu bíómyndirnar ekki fram hjá sér fara. „Jújú, ég sé allt sem fer hér í gegn. Ég var að horfa á Hross í oss núna. Ég hafði gaman af henni og hún fær góða dóma frá mér,“ segir Halldór og óhætt að treysta honum þar sem hann veit hvað hann er að tala um þegar bíómyndir eru annars vegar. -þþ
Mér líður vel hérna og stefni að því að vera í Háskólabíói til dauðadags. Halldór Ómar Sigurðsson hefur sett svip sinn á kvikmyndahúsin Regnbogann og Háskólabíó áratugum saman og hefur verið virðulegur móttökustjóri á báðum stöðum.
Töfr ar K aTrín LiLja TeKur þáTT í HeimsmeTadegi ripLeys
Sprengju-Kata hljóp af sér meðgöngukílóin Sprelligosar hjá RIFF Óvenju mikið fjör er á skrifstofu Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík, RIFF, í aðdraganda tíundu hátíðarinnar um mánaðamótin. Ástæðuna fyrir þessum brakandi ferskleika og mikla sprelli með tónlistarívafi má rekja til þess að Hrönn Marínósdóttir, stjórnandi hátíðarinnar, hefur safnað saman landsþekktum grínurum og tónlistarmönnum í starfslið sitt. Þetta árið eru þeir samankomnir í herbúðunum Dr. Gunni, Mið-Íslendingarnir Bergur Ebbi Benediktsson og Jóhann Alfreð Kristinsson, Atli Bollason, stundum kenndur við Sprengjuhöllina, og stuðboltinn Óttó Tynes sem að eigin sögn er besti partígítarleikari landsins.
Vinsæl og veit af því
Steinunn stækkar við sig
Alþingiskonan Elín Hirst fagnaði 53 ára afmæli sínu í vikunni og hefur, eins og svo margir, komist að því að það er ákaflega gaman að eiga afmæli á Facebook enda gætir samskiptavefurinn þess vandlega að upplýsa vini og kunningja um afmælisdaga Facebooknotenda. Kveðjurnar streymdu því að vonum til Elínar sem þakkaði hrærð fyrir sig á sama vettvangi: „Mig langar til að þakka þeim tæplegu 800 Facebook vinum mínum sem sendu mér afmæliskveðju á 53 ára afmæli mínu í gær. Þið eruð yndisleg.“
Sjónvarpskonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og maður hennar, Haukur Ingi Guðnason, fyrrum knattspyrnumaður, festu nýverið kaup á einbýlishúsi við Nesveg í Vesturbæ Reykjavíkur. Þau skötuhjúin hafa strax ákveðið að stækka húsið og hafa sótt um leyfi til byggingafulltrúa til að hækka mæni, bæta við kvisti og stækka kvist sem fyrir er og stækka útbyggingu á húsinu. Stækkunin nemur rúmum 53 fermetrum. Beiðni þeirra fer til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
þriðjudaginn 10. september klukkan 17-19 Ingólfsstræti 3, 2. hæð
Sprengju-Kata heillar áhorfendur með efnafræðitilraunum sínum. Undir yfirborðinu leynist þrítug þriggja barna móðir sem elskar að fara út að hlaupa. Ljósmynd/Hari
Katrín Lilja Sigurðardóttir er hugfangin af efnafræði. Þegar hún er ekki að læra efnafræði er hún að kenna hana eða að sýna áhugasömum töfra efnafræðinnar. Þess á milli sinnir hún fjölskyldunni og stundar hlaup.
É
g ætla að slá heimsmet með efnahvarfi en ég ætla ekki að ljóstra upp hvað ég geri nákvæmlega. Þeir sem vilja sjá það verða bara að koma á sýninguna,“ segir Katrín Lilja Sigurðardóttir, eða Sprengju-Kata eins og hún er stundum kölluð. Katrín tekur þátt í Heimsmetadegi Ripleys sem haldinn verður í Háskólabíói 21. september næstkomandi. Heimsmetadagurinn er kynntur sem mögnuð fjölskylduskemmtun þar sem áhorfendur muni verða vitni að ótrúlegum heimsmetum og fá sjálfir að taka þátt í því að setja eitt slíkt. Auk Katrínar troða upp Sirkus Íslands, töframaðurinn Einar Mikael, Hafþór „The Hulk“ og heiðursgesturinn verður Dan Meyer sverðgleypir sem ferðast hefur víða um heim með atriði sitt. Katrín er að ljúka meistaranámi í efnafræði við Háskóla Íslands og byrjar í doktorsnámi í ólífrænni efnafræði við sama skóla í febrúar. Meðfram námi sínu hefur hún verið dugleg við stundakennslu í Háskólanum og segir kennsluna eitt sem það skemmtilegasta sem hún gerir. Ástæða þess að stundakennari úr Háskólanum og tilvonandi doktorsnemi tekur þátt í heimsmetasýningu Ripleys má rekja til þátttöku Katrínar í Sprengjugengi Háskólans en það hefur vakið talsverða athygli undanfarið. „Já, Sprengjugengið er upphaf alls þessa. Það er orðið sex ára en ég kom inn í það árið 2010. Ég hef lagt ótrúlega mikla vinnu í það síðan þá og finnst eiginlega að þetta sé barnið mitt. Hugmyndin var reyndar sú að draga mig aðeins í hlé á þessari önn fyrst ég er að fara að útskrifast en það gengur ekki nógu vel. Ég ætlaði að dreifa ábyrgðinni en sogast bara meira og meira inn í þetta.“
Þegar talað er við Katrínu er erfitt annað en að smitast af áhuga hennar á efnafræði. Hún segir efni og efnahvörf vera „töfrum líkust“ og markmiðið er að smita fleiri af þessum áhuga. „Eftir að Sprengjugengið byrjaði vita allir krakkar hvað efnafræði er. Ég bíð eftir að það verði sprengja í nýnemum í efnafræði eftir svona 6-7 ár. Þeir sem hafa áhuga geta komið á Vísindavöku Rannís í Háskólabíói 27. september. Þar verða tvær stórar sýningar hjá Sprengjugenginu sem ókeypis er inn á. Svo er ég líka að vinna við landskeppnina í efnafræði þar sem fjórir bestu efnafræðinemar landsins undir tvítugu fá að fara með mér á Ólympíuleikana í Víetnam á næsta ári.“ Efnafræðin er þó ekki það eina sem kemst að í lífi Katrínar því hún er fjölskyldumanneskja, á mann og þrjá gríslinga eins og hún orðar það. Katrín notar hverja lausa stund til að fara út að hlaupa og hefur tekið þátt í keppnum með góðum árangri. „Jájá, ég er á hraðri uppleið í hlaupunum. Ég byrjaði sem bústin þriggja barna móðir og svo hljóp ég þetta allt af mér. Það er eitt og hálft ár síðan ég byrjaði og þetta hefur gengið glimrandi vel. Hlaupin eru frítími fyrir annasamt fólk, þetta er minn tími í góðum félagsskap. Hlaupamenningin hér er líka rosaleg, það virðast allir vera að hlaupa,“ segir Katrín sem er þrítug. Hvernig hefurðu tíma fyrir þetta allt? „Ég fer aldrei í bíó, kveiki aldrei á sjónvarpinu og les aldrei skáldsögur. Allt sem ég geri finnst mér skemmtilegt, fjölskyldan, hlaup og efnafræðin.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is
LAGERSALA Á ÚTIVISTAR- & VETRARFATNAÐI
ALLT AÐ
AFSLÁTTUR
Mikið úrval af nýjum vetrarfatnaði
DÖMU SKÍÐAJAKKI
HERRA JAKKI
BARNA REGNJAKKI
Verð nú kr. 19.990
Verð nú kr. 17.990
Verð nú kr. 8.990
DÖMU SOFT SHELL JAKKI
HERRA HETTUPEYSA
BARNA REGNBUXUR
Verð áður kr. 29.990
Verð áður kr. 13.990
Verð áður kr. 8.990
Verð áður kr. 39.990
Verð nú kr. 12.990
Verð áður kr. 39.990
Verð nú kr. 6.990
Verð áður kr. 13.990
Verð nú kr. 5.990
O P N U N A R T Í M I Föstudagur Laugardagur Sunnudagur Mánudagur
6. sept. 7. sept. 8. sept. 9. sept.
Lagersala - Nýbýlavegi 18
12:00 - 20:00 11:00 - 18:00 12:00 - 18:00 12:00 - 20:00
(Dalbrekkumegin) - Kópavogi
HE LG A RB L A Ð
Hrósið... ... fær Helga Þóra Jónasdóttir sem hljóp 168 kílómetra í Ultra-Trail du Mont-Blanc-hlaupinu. Hlaupið tók Helgu 45 klukkustundir.
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Bakhliðin
t MaiRE OG MaKiKO PúÐi Stærð: 30 x 50 sm. Vnr. 550-32007
ÞórdÍS Schram
20%
FULLT VERÐ: 1.995
1.595
AFSLÁTTUR
ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR
Hugmyndarík og stendur á sínu Aldur: 30 ára. Maki: Jóel Briem. Börn: Dóttirin Bára Björk, 2 ára, og fóstursonurinn Ágúst Máni, 10 ára. Foreldrar: Bára Magnúsdóttir, eigandi Dansræktar JSB og Ágúst Schram stálsmiður. Menntun: BA í listdansi frá London Studio Center. Fyrri störf: Hótelþerna á Bifröst. Starf: Sirkuslistamaður og danskennari. Stjörnumerki: Bogmaður. Stjörnuspá: Ef þú ætlar þér að hafa vit fyrir öðrum kanntu að rata í harðar deilur í dag. Passaðu þig á að láta ekki lítið rifrildi spilla stóru verkefni.
Þ
órdís er hress og skemmtileg og það er mjög gaman að vinna með henni,“ segir Alda Brynja Birgisdóttir, sirkuslistamaður og vinkona Þórdísar. „Hún gerir alltaf allt sem hún tekur að sér vel og stendur fast á sínu sem er mjög góður kostur. Svo er hún líka hugmyndarík og hefur mikla reynslu af sköpun sem nýtist vel í sirkusheiminum.“ Þórdís starfar hjá Sirkus Íslands sem nýlega safnaði sex og hálfri milljón króna á vefnum Karolina Fund til kaupa á sirkustjaldi. Í framtíðinni geta Íslendingar því séð sirkus í alvöru sirkustjaldi.
183 X 203 SM.
aNGEL dREaM sTaR aMERísK dýNa Frábær, amerísk dýna á ótrúlegu verði! Í efra lagi er áföst yfirdýna úr hágæða MEMORY FOAM svampi. Í neðra lagi eru 690 pokagormar. Fætur og botn fylgja með. Vnr.8880000264
SPARIÐ
FULLT VERÐ: 149.950
50.000
99.950 HAUSTDAGAR PLUS ÞÆ GI ND I & GÆ ÐI
36% 90 X 200 SM.
VERÐ FRÁ:
60 x 120 sm. 70 x 200 sm. 90 x 200 sm. 120 x 200 sm. 140 x 200 sm. 180 x 200 sm.
1.495
1.495 2.495 2.995 3.495 3.995 4.995
PLUs T20 dýNUhLíF Virkilega mjúk og þægileg dýnuhlíf. Dýnan er með teygju á hornum og fyllt með 70% bómull og 30% polyester. Hún er suðuþolin og hentar því vel fyrir þá sem hættir til að fá ofnæmi. Má þvo við 95°C. Vnr. 3401916
MIKIÐ ÚRVAL AF SKRAUTPÚÐUM Á FRÁBÆRU VERÐI!
AFSLÁTTUR
FULLT VERÐ: 69.950
44.950 BLUE sKy aMERisK dýNa Góð amerísk dýna með 4 sm. yfirdýnu. Stærð: 90 x 200 sm. Vnr. 8880000633
VERÐ FRÁ:
1.995 PLUS ÞÆ G IN D I & GÆÐI
KODDI 50 X 70 SM. 3.995
ANDADÚNSÆNG BÓMULLARSATÍN
SPARIÐ
STÆRÐ 135 x 200 SM. FULLT VERÐ: 14.950
12.950
KRONBORG LUX aNdadúNsæNG Gæðasæng fyllt með andadúni og smáfiðri. Bómullaráklæði og snúrukantur. Þyngd: 900 gr. Má þvo við 60°C. Stærðir: 135 x 200 sm. 14.950 nú 12.950 135 x 220 sm. 16.950 200 x 220 sm. 24.950 Vnr. 4018850, 4018851, 4218804
2000
20% AFSLÁTTUR
FULLT VERÐ: 4.995
3.995 www.rumfatalagerinn.is
NELL sæNGURvERasETT Efni: 100% bómullarsatín. Stærð: 140 x 200 sm. og koddaver 50 x 70 sm. Vnr. 1259480