06 12 2013

Page 1

Menningarfyrirbærið Skálmöld

ragnheiður greindist með geðhvörf en segir það síður en svo endalok alls að greinast með geðsjúkdóm.

Víkingarokksveitin á hundtrygga aðdáendur um land allt. Hljómsveitin fyllti Eldborgarsal Hörpu í þrígang um síðustu helgi.

Viðtal 60

Ný vefverslun á michelsen.is Fjöldi glæsilegra opnunartilboða

58 DægurMál

helgarBlað

6.–8. desember 2013 49. tölublað 4. árgangur

ókeypis

10.

 Viðtal Þorsteinn B. Friðriksson er stjarna á íslenskum Viðskiptahimni

hluti

Heilbrigðiskerfi á Heljarþröm

Var við það að gefast upp Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi og forstjóri Plain Vanilla, fyrirtækisins á bak við snjallsímaleikinn Quizup, sem slegið hefur í gegn um heim allan, var um það bil að gefast upp eftir að fyrsti leikur fyrirtækisins, The Moogies, floppaði algjörlega. Eftir sátu launalausir verktakar og stjórnendur með tugmilljóna skuldir. Þessi slæma byrjun varð til þess að enginn hér á landi vildi fjárfesta í nýrri hugmynd Þorsteins fyrr enn hann fann fjárfesta í Mekka tölvuleikjaiðnaðarins, San Francisco í Bandaríkjunum, sem létu hundruð milljóna í þróun á leiknum sem nú er slegist um.

Milljarðar króna í tækjakaup Lokagrein um vanda Landspítalans

FrÉttaSkýring 50

ljósmynd/Hari

NÝJAR VÖRUR

síða 28

KRINGLUNNI/SMÁRALIND

facebook.com/selected.island

Mikið úrval af gjafavörum sem gleðja um jólin www.lyfogheilsa.is

PIPAR \ TBWA • SÍA • 133562 PIPA

einnig í Fréttatímanum í dag: J ó l a u p p s k r i F t i r : E i n Fa lt J ó l a ko n F E k t – J a r ð a r b E r J a- o g r J ó m at r i F F l i – s ú k k u l a ð i a l l r a m E i n a b ó t

„Ég er ekkert klikkuð“

Við hlustum


2

fréttir

Helgin 6.-8. desember 2013

 HeiLbrigðismáL áLag Hefur áHrif á fr amvindu meðgöngu

Léttburafæðingum fjölgaði í kjölfar hrunsins Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@ frettatiminn.is

L

éttburafæðingum fjölgaði á Íslandi í kjölfar efnahagshrunsins samkvæmt nýrri rannsókn Miðstöðvar í lýðheilsuvísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Rannsóknina vann Védís Helga Eiríksdóttir, doktorsnemi í lýðheilsuvísindum, í víðtækri samvinnu við innlenda og erlenda vísindamenn og birtust niðurstöður þeirra í vísindatímaritinu PLoS One á miðvikudag. Fyrri rannsóknir benda til að álagstengdir viðburðir geti haft áhrif á framvindu meðgöngu og

útkomur fæðinga en börn sem fædd eru of létt eða fyrir tímann eru í aukinni áhættu á nýburadauða auk ýmiss konar heilsufarsvandamála þegar fram líða stundir. Í rannsókninni könnuðu Védís og samstarfsfólk tíðni léttburaog fyrirburafæðinga fyrir og eftir efnahagshrunið á Íslandi. Með léttburafæðingum er átt við börn sem eru léttari en 2500 grömm við fæðingu, fyrirburar teljast þau sem börn fæðast fyrir 37. viku meðgöngu. Rannsóknin

náði til allra lifandi fæddra einbura á Íslandi frá byrjun árs 2006 til loka árs 2009 þar sem tíðni léttbura- og fyrirburafæðinga eftir efnhagshrunið í október 2008 er borin saman við tíðni slíkra fæðinga á fyrri hluta rannsóknartímabilsins. Rannsókn Védísar leiddi í ljós að léttburafæðingar voru marktækt fleiri í kjölfar efnahagshrunsins en árin á undan, sérstaklega meðal mæðra yngri en 25 ára og mæðra sem voru ekki á vinnumarkaði. Fjölgunin var

mest afgerandi sex til níu mánuðum eftir hrunið. Hins vegar fjölgaði fyrirburafæðingum ekki í kjölfar hrunsins. Niðurstöðurnar benda því til þess að fjölgun léttburafæðinga megi fremur rekja til hægari fósturvaxtar en styttri meðgöngutíma barna. Niðurstöður þessarar rannsóknar benda enn fremur til þess að áföll af þeirri stærðargráðu sem efnahagshrunið á Íslandi var, geti haft í för með sér neikvæð áhrif á ófrískar konur og börn í móðurkviði.

 HeiLbrigðismáL aukið fjármagn tiL tækjak aupa á LandspítaLa

Umferðarljósamerkingar á matvæli til skoðunar á Alþingi Tillaga um umferðaljósamerkingar á matvæli hefur verið lögð til þingsályktunar. Meta á hvort að eigi að taka upp einfaldar og skiljanlegar upplýsingar um hlutfall sykurs, salts, fitu og mettaðrar fitu í matvörum og merkja framan á umbúðir matvæla.

Gefnir eru litir fyrir hvern þátt sem einkunnir fyrir næringargildi þeirra. Grænt ljós myndi þá þýða að neytandi megi borða nægju sína af tiltekinni vöru,

gult ljós að borða skuli þá vöru í hófi og rautt ljós að borða eigi lítið af viðkomandi vöru. Umferðarljósamerkingar á matvæli hafa verið notaðar með góðum árangri í matvælum í Bretlandi. Í nor-

Verslanir neituðu þátttöku Stærstu bókaverslanirnar neituðu þátttöku í verðkönnun sem ASÍ gerði á jólabókum í átta bókabúðum og verslunum síðasta mánudag. Verslanirnar Eymundsson, Griffill Skeifunni, Mál og menning á Laugavegi og Iða Lækjargötu töldu það ekki þjóna hagsmunum sínum að upplýsa neytendur um verð í þeirra verslunum. Lægsta verðið var oftast að finna í Bónus á Egilsstöðum og hjá Forlaginu. Mestur verðmunur í könnuninni var á bókinni Fiskarnir hafa enga fætur eftir Jón Kalman Stefánsson, en hún var ódýrust hjá Bónus á 4.218 kr. en dýrust hjá A4 á 6.490 kr. sem er 2.272 kr. verðmunur, eða 54%.

rænni könnun sem gerð var 2006 voru neytendur spurðir að því hvernig merking þeim hugnaðist best og voru 1.000 Íslendingar meðal svarenda. Niðurstaðan var sú að yfirgnæfandi meiri hluti kaus myndir og merki í stað prentaðs texta.

Fleiri gista á hótelum

Skemmtistaður verður lækna- og heilsumiðstöð Skemmtistaðurinn Broadway og hótelið Park Inn sem eru í Ármúla 9 munu breyta um starfsemi og verða í heilsuhótel og stærsta lækna- og heilsumiðstöð landsins. Félagið Eva Consortium ehf. hefur fest kaup á fasteigninni. Húsnæðið verður endurhannað frá grunni og ráðist verður í framkvæmdir en gert er ráð fyrir 2 milljarða króna fjárfestingu í verkefnið. Markmiðið er að byggja einn stærsta heilsukjarna höfuðborgarsvæðisins sem mun bjóða upp á velferðarþjónustu allan ársins hring.

Gistinætur á hótelum voru 158.500 í október sem er 12% aukning miðað við í fyrra. Gistinætur erlendra gesta voru 77% af heildarfjölda gistinátta í mánuðinum en þeim fjölgaði um 11% frá sama tíma í fyrra á meðan gistinóttum Íslendinga fjölgaði um 17%. Mikil aukning var á Norðurlandi en þar er 30% aukning frá því í fyrra. Mikil aukning var á Suðurlandi líka en þar nemur hún 29% frá fyrra ári. Á höfuðborgarsvæðinu var fjölgunin hins vegar 7% miðað við í fyrra. Mesta aukningin var þó á samanlögðu svæði Vesturlands og Vestfjarða en þar fjölgaði gistinóttum um 35% frá því í fyrra.

DRøMMEKAGE . 375 g Ljóma

. 375 g sykur . 8 egg . 475 g hveiti . 2 tsk. lyftiduft . fræ úr tveimur vanillustöngum . 1,5 dl mjólk . 100 g kókosmjöl Ofanbráð

. 3/4 dl vatn

PIPAR\TBWA • SÍA • 133402

. 1 ½ tsk. Nescafé . 150 g Ljóma . 150 g kókosmjöl . 300 g púðursykur . 75 g síróp

Hitið ofninn í 180°C. Hrærið Ljóma og sykur vel saman. Bætið eggjunum, einu í einu, saman við og hrærið í deiginu á meðan. Blandið hveiti, lyftidufti og fræjum úr vanillustöngum saman og hrærið í deigið. Hrærið að lokum mjólk og kókosmjöli í deigið. Setjið deigið í bökunarpappírsklætt bökunarform sem er um 25 x 35 cm að stærð. Bakið kökuna í 35–40 mínútur. Ofanbráð: Hitið vatnið í potti og leysið Nescafé upp í því. Bætið Ljóma saman við og látið bráðna í blöndunni. Setjið restina af hráefnunum saman við og hrærið vel saman yfir lágum hita. Smyrjið blöndunni yfir kökuna og bakið hana í 8 mínútur til viðbótar.

Landspítalinn og Sjúkrahúsið á Akureyri fá aukið fé til tækjakaupa. Ljósmynd/Hari

Milljarður til viðbótar í tækjakaup Landsspítala Landspítalinn fær 5,5 milljarða til tækjakaupa á næstu fimm árum og Sjúkrahúsið á Akureyri rúmar 800 milljónir. Á næsta ári verður fjárframlag til tækjakaupa Landspítalans aukið um milljarð til viðbótar þeim 262 milljónum sem fjárlagafrumvarpið gerði ráð fyrir.

L Fjármagn til tækjakaupa verður þá að sögn Kristjáns, 1,8% af veltu, um 720 milljónir króna árlega.

andspítalinn fær milljarð í tækjakaup á næsta ári til viðbótar þeim 262 milljónum sem fjárlagafrumvarpið gerði ráð fyrir. Milljarðurinn er hluti af 5,5 milljarða tækjakaupaáætlun sem heilbrigðisráðherra lagði fyrir fjárlaganefnd í gær og nær til ársloka 2018. Sjúkrahúsið á Akureyri fær 273 milljónir samanlagt til tækjakaupa á næsta ári. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að öll viðbót til tækjakaupa til Landspítala sé mikilvæg en vill ekki tjá sig um málið fyrr en heildarfjárveiting til Landspítala fyrir árið 2014 liggur fyrir þar sem takmarkað fé til tækjakaupa er aðeins hluti af þeim heildarvanda sem spítalinn glímir við. Samkvæmt heimildum Fréttatímans höfðu stjórnendur Landspítalans vonast eftir því að hallarekstri þessa árs yrði mætt með aukafjárveitingu í fjáraukalögum. Það var ekki gert. Inntur eftir ástæðunum segir Kristján að ekki sé hægt að viðhafa aðrar reglur um Landspítalann en aðrar stofnanir ríkisins. „Það er hallarekstur víða, í 10-12 heilbrigðisstofnunum, menntakerfinu og löggæslunni og alls staðar gilda sömu reglur,“ segir hann. Miðað við hallarekstur þessa árs er ljóst að fjárveiting til rekstrar Landspítalans samkvæmt fjárlögum mun ekki duga fyrir rekstrinum, auk þess sem taka verður af rekstrarfénu til þess að greiða niður rekstarhalla þessa árs. Að sögn Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra er tækjakaupaáætlunin unnin í samvinnu við Landspítala og

Sjúkrahúsið á Akureyri um þörf á endurnýjun tækja og búnaðar á þessum tveimur sjúkrahúsum til ársins 2018. „Áætluninni er stillt þannig upp að uppsafnaðri þörf verður mætt á næstu tveimur árum en árið 2016 gerum við ráð fyrir að fjárveiting til tækjakaupa verði hlutfall af veltu, líkt og í löndunum í nágrenni við okkur,“ segir Kristján. Fjármagn til tækjakaupa verður þá að sögn Kristjáns, 1,8% af veltu, um 720 milljónir króna árlega. Kristján Þór segir að umræðan um heilbrigðismál hafi þroskast mikið frá því fjárlagafrumvarpið kom fram fyrir um tíu vikum. „Mér finnst vera meiri skilningur og meiri almenn sátt um það að við þurfum að kappkosta því sem þjóð, Íslendingar, að halda úti sérhæfði heilbrigðisþjónustu á sem flestum sviðum. Það getur þó verið erfitt í 300 þúsund manna þjóðfélagi. Umræðan undanfarnar vikur hefur einkennst af sjónarmiðum ýmissa hagsmunahópa og viljinn til að gera vel í heilbrigðisþjónustu er mjög ríkur og almennur. Þau sjónarmið sem komið hafa fram eru samhljóma þeim sjónarmiðum sem ég setti fram opinberlega í júlí í sumar, þar sem ég taldi að eftir niðurskurð undanfarinna ára værum við komin að endimörkum Landspítalans að vinna verk sín á þeim forsendum sem okkar besta fagfólk taldi að við gætum gert,“ segir Kristján. Sjá nánar síðu 50

Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is


SIMPLY CLEVER

BREIÐARI, LENGRI, LÉTTARI OG HLAÐINN BÚNAÐI

Nýr SKODA Octavia Combi ŠKODA Octavia Combi er glæsilegur og rúmgóður fjölskyldubíll, hlaðinn staðalbúnaði. Má þar meðal annars nefna nálgunarvara að aftan, 16” álfelgur, fjarstýringar í stýri fyrir útvarp og síma og Bluetooth búnað fyrir síma og tónlist.

ŠKODA Octavia Combi kostar frá 3.970.000,-

Eyðsla frá 3,8 l/100 km

CO2 frá 99 g/km

5 stjörnur í árekstrar­ prófunum EuroNcap

HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Umboðsmenn um land allt: Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði


4

fréttir

helgin 6.-8. desember 2013

veður

Föstudagur

laugardagur

sunnudagur

Frosthörkur, en síðan snjóar syðra ekki er ofsögum sagt að vetrarríki sé á landinu og svo verður áfram. hæglæti og gaddur til landsins í dag. lægð nálgast hins vegar úr suðvestri. svo er að sjá sem hún fari til austurs skammt fyrir sunnan land. Þýðir að í fyrramálið mun um tíma snjóa með strekkingsvindi sunnan- og suðvestanlands. Önnur lægð á sunnudag og með henni gerir hið versta veður, snjókomu og síðar slyddu á láglendi. færð gæti spillst mjög víða.

-11

-10

-8

-15

-8

vedurvaktin@vedurvaktin.is

-13

-9

-3

-10

0

-4

-11

einar sveinbjörnsson

-15

-5

-1

Hægviðri og kalt í veðri. Úrkomulaust.

snjókoma og Hvasst Framan aF degi um sog sv-vert landið. kalt n-til.

aFtur snjóar með stormi s- og v-lands, en Hlánar á endanum.

HöFuðborgarsvæðið: hægur vindur og talsvert frost.

HöFuðborgarsvæðið: hríðarveður um morguninn, en slotar síðan.

HöFuðborgarsvæðið: hríðarveður um morguninn, en síðan slydda.

 sak amál saga rönku heFur vakið athygli víða um lönd

Færri nemendur á framhaldsskólastigi nemendur á skólastigum ofan grunnskóla á íslandi voru 45.418 haustið 2012 og fækkaði um 799 nemendur frá fyrra ári, eða 1,7%, aðallega vegna færri nemenda á framhaldsskólastigi, að því er hagstofa íslands greinir frá. alls sóttu 20.546 karlar nám og 24.872 konur. Körlum við nám fækkaði um 242 frá fyrra ári (-1,9%) en konum um 451 (-3,4%). á framhaldsskólastigi stunduðu 25.460 nemendur nám og fækkaði um 2,6% frá fyrra ári. fjölgun nemenda á framhaldsskólastigi, sem varð á milli áranna 2010 og 2011 gekk því að miklu leyti til baka. á viðbótarstigi voru 869 nemendur og fækkaði um 9,9%. á háskólastigi í heild voru 19.089 nemendur og fækkaði um 0,1% frá haustinu 2011. rúmlega tveir af hverjum þremur nemendum á framhaldsskólastigi stunduðu nám á bóknámsbrautum haustið 2012 en 33,0% voru í starfsnámi, segir hagstofan enn fremur. hlutfall nemenda í starfsnámi lækkaði frá síðasta ári, þegar það var 33,6% og hefur ekki verið lægra síðan núverandi flokkun menntunar var tekin upp árið 1997.

73,5%

Mig langar bara að finna son minn. Ljósmynd/Hari

alls stunduðu 73,5% 19 ára ungmenna nám og 53,6% 20 ára. Það er talsverð fækkun frá fyrra ári.

fjöldi erlendra fjölmiðla og konur sem hafa svipaða sögu að segja og ranka hafa haft samband við hana að undanförnu.

Ranka áSEM forsíðu blaðs GRILL OG GARÐHÚSGÖGN ENDAST

Björt framtíð bætir við sig fylgi Bjartrar framtíðar eykst um rúmlega þrjú prósentustg á milli mánaða en ef kosningar færu fram í dag myndu rösklega 13% kjósa flokkinn. Fylgi Samfylkingingarinnar minnkar um eitt og hálft prósentustig en tæplega 17% segjast mynd kjósa flokkinn nú. um 27% myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn, tæplega 15% framsóknarflokkinn, rúmlega 14%

Vinstrihreyfinguna – grænt framboð, tæplega 9% Pírata og tæplega 2% dögun. upplýsingar þessar má finna á heimasíðu gallup. stuðningur við ríkisstjórnina minnkar um eitt prósentustig milli mánaða, en nær 45% þeirra sem tóku afstöðu segjast styðja hana nú.

Úttekt vegna netöryggis innanríkisráðuneytið hefur ákveðið að láta gera óháða

hlutfall 19 ára

ungmenna við nám 2012

Hagstofa Íslands

úttekt á netöryggi almennings vegna þess alvarlega öryggisbrests sem átti sér stað vegna tölvuinnbrots hjá vodafone um síðustu helgi. tilgangur úttektarinnar er, að því er fram kemur á síðu ráðuneytisins, að greina heildstætt stöðu netöryggis á íslandi, ábyrgð fjarskiptafyrirtækja, eftirlit opinberra stofnana, gæði lagarammans og réttarstöðu neytenda. niðurstöður úttektarinnar skulu liggja fyrir í lok janúar. -jh

HÁGÆÐA JÓLALJÓS

LED

U VELD ÓS LJ JÓLA NDAST

SEM EG ÞÚ O

AR

SPAR

Frá Svíþjóð

Mikið úrval vandaðra útisería fyrir fyrirtæki og heimili Skoðið úrvalið á www.grillbudin.is

Smiðjuvegi 2, Kóp - S. 554 0400

Opið kl. 11 - 16 laugardag Opið kl. 13 - 16 sunnudag

í Serbíu

fjölmiðlar í sviss, serbíu, Bosníu og Króatíu hafa fjallað um mál hjónanna rönku og Zdravko Studic sem telja að nýfæddum syni þeirra hafi verið rænt og hann seldur. Ranka segir sér koma þessi mikla athygli fjölmiðla á óvart en hún þráir það eitt að finna son sinn.

u

mfjöllun hófst í erlendum miðlum í byrjun blaðamannaverðlaun fyrir hugrekki í umfjöllunum vikunnar þegar svissneski miðillinn Blick árið 2003 og hefur hann gefið út bók um rannsóknarsagði sögu Rönku eins og vinnu sína sem er væntanleg á hún hafði birst í Fréttatímanum ensku. Hann komst að því að minnst viku áður, en Ranka kom í viðtal þrjú hundruð fjölskyldur grunaði að í kjölfar þess að Elín Hirst ritaði börnunum þeirra hefði verið stolið sögu hennar í bókinni „Barnið þitt og var upplifun þeirra allra af sjúkraer á lífi.“ Þar kemur fram að Ranka húsvistinni svipuð, og mjög áþekk fæddi son á stríðstímum í Serbíu reynslu Rönku. „Margir foreldrar og í ljós hefur komið að þar var halda að börnunum þeirra hafi verið starfandi svartur markaður með rænt og þess vegna er þetta mjög ungbörn. Rönku var sagt að sonur heitt mál í Serbíu,“ segir Elín Hirst. hennar væri dáinn en fyrir fjórum Ranka leggur áherslu á að hún árum fékk hún dularfullt símtal þar sé ekki að reyna að sverta orðspor sem henni var sagt að hann væri landsins enda þyki henni vænt um enn á lífi og hefði verið ættleiddur Serbíu. „Mig langar bara að finna son af efnuðum hjónum í Sviss. Blick minn,“ segir hún. Soninn fæddi hún hefur einnig auglýst eftir syninum á sjúkrahúsi í Jagodínu þann 7. júlí á Twitter-síðu 1992. Í símtalinu sinni. örlagaríka sem Í liðinni viku Ranka fékk fyrir hafa fjölmiðlar fjórum árum í gömlu Júgósagði ókunnug slavíu tekið við kona frá heimasér og miðlar landi hennar að í Serbíu, Bossonur hennar níu og Króatíu væri á lífi og að fjallað um sögu hann héti Ratko. hennar. „Ég Ýmsar ábendbjóst ekki við ingar um Ratko því að þetta hafa borist myndi vekja svona mikla athygli. Rönku og Elínu, bæði beint og í gegn Ég er búin að fá póst og símtöl frá um erlenda fjölmiðla. Ekkert hefur fréttamönnum um allan heim. Konþó fengist staðfest um hvort hann er ur sem telja að barninu þeirra hafi í raun á lífi eða hvar hann er. Elín er verið rænt, og hafa mjög svipaða einnig undrandi á þeirri miklu athygli sögu að segja og ég, hafa einnig sem málið hefur fengið á stuttum tíma. haft samband við mig,“ segir „Miðað við hversu mikið hefur gerst á Ranka. Umfjöllun um Rönku var einni viku þá held ég að þetta sé bara á forsíðu blaðs í Serbíu og sagan rétt að byrja. Ég er sannfærð um að sögð á króatískri sjónvarpsstöð. ef hann veit að hann er ættleiddur þá Serbneski blaðamaðurinn hefur hann heyrt af þessu máli. Síðan Misa Ristovic fjallaði á sínum er það auðvitað alltaf spurning um tíma mikið um hina svokölluðu hvort hann vill koma fram. Svona mál „barnamafíu“ í Serbíu sem hafði taka á og þeim fylgir mikið tilfinningaá sínum snærum lækna og annað legt rót,“ segir Elín. hjúkrunarfólk sem aðstoðaði við erla Hlynsdóttir að ræna nýfæddum börnum til að selja úr landi. Ristovic fékk sérstök Úr erlendum fjölmiðlum. erla@frettatiminn.is


85 8 5 MILLJÓNIR

SJÖFALDUR ÞANN SJÖUNDA!

F í t o n / S Í A

Sjöfaldur Lottópottur stefnir í 85 heillandi milljónir. Leyfðu þér smá Lottó!

Skráðu þig sem aðdáanda Lottó á facebook.com/lotto.is

013 3 0/11 2

.IS .LOT TO | WWW


6

Skapandi jól í Ólátagarði Leikföng

Áhöfn Goðafoss heiðruð PIPAR \ TBWA • SÍA • 133324

Föndur

Helgin 6.-8. desember 2013

 Bruni Öguð vinnuBrÖgð skiptu skÖpum

Barnaherbergið

Spil

fréttir

Púsl

olatagardur.is / Suðurlandsbraut 48 (bláu húsin við Faxafen) / Sími: 511 3060 Opið: mán.–fös. 11.00–18.00 og laugardaga 11.00–16.00

Áhöfnin á Goðafossi, skipi Eimskipafélags Íslands, var heiðruð fyrr í vikunni fyrir hetjulega framgöngu við björgunarstörf þegar eldur kom upp í skipinu 11. nóvember síðastliðinn. „Öguð vinnubrögð og snarræði áhafnarinnar skipti sköpum um að hvorki urðu slys á mönnum né alvarlegt tjón á skipinu,“ segir í tilkynningu skipafélagsins. Goðafoss var um 70 sjómílur vestur af Færeyjum á leið til Íslands þegar eldurinn kom upp um klukkan 4 að nóttu en þá var vonskuveður.

Þrettán manns voru í áhöfn skipsins auk þriggja farþega og sluppu allir heilir á húfi. Áhöfnin náði að ráða niðurlögum eldsins. Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips, veitti áhöfninni sérstaka viðurkenningu. „Áhöfnin vann hetjusamlegt björgunarstarf við mjög erfiðar aðstæður. Enn á ný sannaðist að þjálfun og menntun íslenskra sjómanna skiptir gríðarlegu máli. Við verðum að tryggja að sú menntun verði áfram með þeirri bestu sem gerist í heiminum,“ sagði Gylfi. -jh

Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips, veitti áhöfn Goðafoss viðurkenninguna.

 samgÖngur Félag hópFerðaleyFishaFa Fagnar dómi hæstaréttar

Jólaafsláttur

20%

Mikið úrval af glæsileguM sængurverasettuM!

Sterna og Bílar og fólk íhuga að krefjast bóta vegna tilefnislauss lögbanns Samtaka sveitarfélaga á Austurlandi.

Sterna og Bílar og fólk íhuga að krefjast bóta vegna aðgerða Samtaka sveitarfélaga á Austurlandi.

Þegar mjúkt á að vera mjúkt standa sængurverasettin í Betra Bak undir væntingum. Einstök gæði frá hinum þýsku framleiðendum Elegante, Joop! og Bruno Banani. Komdu við Maco Satin efnið og þú verður snortin(n).

Faxafeni 5, Reykjavík • Sími 588 8477 Dalsbraut 1, Akureyri • Sími: 558 1100 Opi› virka daga frá kl. 10-18 Laugardag frá kl. 11-16 og Sunnudag frá kl. 13-17

„Áfellisdómur yfir einokunartilburðum“

d

Þegar lögreglan á Egilsstöðum hindraði för bifreiða Bíla og fólks sem var að fara til Hafnar voru um 20 erlendir ferðamenn í rútunni sem lögreglan kyrrsetti.

ómur Hæstaréttar nú er mikill sigur fyrir ferðaþjónustuna í landinu og frjálsa samkeppni. Í honum fellst áfellisdómur yfir einokunartilburðum landshlutasamtaka sveitarfélaga, sem hafa unnið að því á umliðnum árum í samvinnu við Strætó bs. að þjóðnýta almenningssamgöngur hringinn í kringum landið og um leið vegið að starfsemi fjölmargra fyrirtækja í ferðaþjónustu,“ segir í tilkynningu Félags hópferðaleyfishafa en Hæstiréttur kvað upp dóm í liðinni viku í máli Samtaka sveitarfélaga á Austurlandi gegn Sternu Travel ehf. Dómurinn staðfesti dóm Héraðsdóms Austurlands þess efnis að lögbann það sem Samtök sveitarfélaga á Austurlandi fengu lagt á Sternu Travel hefði verið tilefnislaust. „Tildrög málsins voru þau,“ segir enn fremur, „að á árinu 2011 fengu Samtök sveitarfélaga á Austurlandi einkaleyfi til að skipuleggja og sjá um almenningssamgöngur á Austurlandi. Samtökin fengu lagt lögbann á flutninga Sternu sumarið 2012, en lögregla stöðvaði bifreið á vegum Sternu og rak farþegana út. Samtök sveitarfélaga á Austurlandi höfðuðu mál til staðfestingar á lögbanninu, en um leið kröfðust Samtökin þess að Sternu væri óheimilt að stunda reglubundna fólksflutninga á tiltekinni áætlunarleið. Héraðsdómur féllst ekki á lögbannskröfuna og taldi að Sterna

hefði ekki brotið gegn einkaleyfi Samtaka sveitarfélaga á Austurlandi.“ „Líklega er það einsdæmi,“ segir síðan í tilkynningu Félags hópferðaleyfishafa, „að sveitarfélög vinni gegn því að ferðamenn komi inn á landsvæði viðkomandi sveitarfélaga, en einkaaðilar hafa sinnt margvíslegum hópflutningum um langt árabil og stundað öflugt og fjárfrekt markaðsstarf erlendis. Nú um stundir eru opinberir aðilar, Strætó bs. með landshlutasamtökum sveitarfélaga, að hrifsa til sín þessi viðskipti við erlenda ferðamenn og fjármunum skattgreiðenda að þarflausu varið í niðurgreiðslur á fólksflutningum á sama tíma og mikið aðhald er ríkjandi víðast hvar í opinberum rekstri.“ „Ljóst er,“ segir á síðu Sterna, „að fyrirtækið varð fyrir verulegu tjóni vegna þessara aðgerða Sambands sveitarfélaganna á Austurlandi. Þegar lögreglan á Egilsstöðum hindraði för bifreiða Bíla og fólks sem var að fara til Hafnar voru um 20 erlendir ferðamenn í rútunni sem lögreglan kyrrsetti. Umboðsaðilar þessara ferðamanna, ferðaskrifstofur í Þýskalandi og Frakklandi slitu öllum samskiptum við fyrirtækið og ljóst er að Sterna varð fyrir verulegu tjóni og áætlum við að það tjón skipti hundruðum milljónum króna.“ Fram kemur að Sterna Travel ehf. og Bílar og fólk ehf. íhuga að krefjast bóta vegna þessara aðgerða Samtaka sveitarfélaga á Austurlandi. „Einnig eru þau fyrirtæki sem voru í samskiptum við Sternu,“ segir hópferðafyrirtækið, „að skoða möguleika á bótakröfum en þau urðu einnig fyrir verulegum skakkaföllum vegna þessara aðgerða samtakanna.“


aKurEYri | rEYKJaVíK | aKurEYri | rEYKJaVíK | aKurEYri | rEYKJaVíK | aKurEYri | rEYKJaVíK | aKurEYri i | rEYKJaVíK

Ný og falleg DraumaHöll full af speNNaNdi æviNtýrum

inteRioR lukt Verð kr. 2.290

BRoste spRittkeRti 6 saman. Verð kr. 1.890

MARs&MoRe regnhlíf. Verð kr. 3.490

BlooMingVille Kertastjakar. stk. Verð kr. 1.690

BRoste keRti mikið úrval. Verð kr. 1.790 söDAhl ViskAstykki mikið úrval. Verð kr. 1.490

BlooMingVille Kertastjaki. Verð kr. 6.990

söDAhl DúkuR mikið úrval. Breidd 140 cm. metraverð kr. 5.990

ConFetti glös. 6 stk 25cl. Verð: 6.490 kr. og 6 stk 40cl. Verð: 7.290 kr. ConFetti skálar. 6 stk Verð: 7.990 kr.

MARs&MoRe púðAR mikið úrval . Verð frá kr. 4.990

Bodum Hot Pot sett fullt verð kr. 6.990 Verð kr. 4.990

– fyrir lifandi heimili –

HúsgagnaHöllin • B í l d s h ö f ð a 2 0 • o g Dalsbraut 1 • Akureyri o p i ð Virka

Reykjavík •

opið

Virka daga 10-18, laugard. 11-17 og sunnud. 13-17

daga kl 10–18 og laugardaga 11-16

Eitt símanúmEr

558 1100


8

fréttaviðtal

Helgin 6.-8. desember 2013

Leikskólabörn eru jafnvíg á iPad og púsluspil Leikjavefurinn Paxel123.com hlaut fyrstu verðlaun fyrir besta barnaefnið á netinu þann 5. febrúar 2013 í tilefni af Alþjóðlega netöryggisdeginum. Vefurinn er hugmynd Önnu Margrétar Ólafsdóttur, leikskólastjóra í Nóaborg í Reykjavík. Vefurinn hefur verið opinn í tvö ár en í síðustu viku kom út fyrsta leikja-appið frá Paxel123 og þau eiga eftir að verða fleiri.

L

Fyndnustu bækur Íslandssögunnar! Í bókinni Húmör í Hafnarfirði segir Ingvar Viktorsson gamansögur af Hafnfirðingum og útkoman er vægast sagt bráðskemmtileg. Skagfirskar skemmtisögur í samantekt Björns Jóhanns Björnssonar hafa svo sannarlega slegið í gegn á undanförnum árum og ekki vantar fjörið í þriðju bókina í þessum metsölubókaflokki. Áhugamenn um íslenska fyndni láta þessar bækur ekki framhjá sér fara!

Bókaútgáfan Hólar holabok.is / holar@holabok.is

SIEMENS Þurrkari

WT 44B5E0DN

SIEMENS Þvottavél

WM 12B261DN

eikjavefurinn Paxel123.com er runninn undan rifjum Önnu Margrétar Ólafsdóttur, leikskólastjóra í Nóaborg í Reykjavík. Vefurinn er ætlaður nemendum á leik- og grunnskólaaldri sem eru að stíga sín fyrstu skref í því að vinna með orð og hugtök tengd móðurmáli og stærðfræði. Paxel123 hlaut fyrstu verðlaun fyrir besta barnaefnið á netinu þann 5. febrúar 2013 í tilefni af Alþjóðlega netöryggisdeginum. Tveir aðilar deildu þessum verðlaunum og fara bæði verkefnin í evrópska samkeppni um besta barnaefnið á netinu í Evrópu. „Vefurinn er búinn að vera formlega í loftinu í rétt rúm tvö ár og það bætast við leikir og tungumál reglulega,“ segir Anna Margrét. „Þar eru núna ellefu leikir á níu tungumálum. Tveir leikir bætast við á næstu mánuðum og annar þeirra er unninn í samvinnu við fimm ára gömul börn í leikskólanum hjá mér. Þau hafa meðal annars teiknað myndir sem hönnuður er búinn að laga að leiknum.“ Fyrsti leikurinn sem kom inn á Paxel123 fyrir um tveimur árum var í síðustu viku gefinn út sem app fyrir ipad. „Leikurinn heitir Pattern Puzzle Game og er kominn út í endurbættri útgáfu fyrir iPad, segir Anna. „Allir leikirnir á vefnum eru mín hugmynd og svo hef ég fengið hönnuði og forritara til að aðstoða mig við vinnuna. Þessi app-leikur hefur aðallega verið í prófun hjá barnabörnunum mínum og svo kemur fljótlega uppfærsla, viðbót inn í leikinn, sem er ekki búið að klára en hann á eftir að verða mjög svipaður leiknum eins og hann er á vefnum. Þetta er ótrúlega flott hönnun og hann er mjög litríkur og fallegur en hann gengur út á að krakkarnir eiga að gera munstur eftir fyrirmynd og er í fjórum erfiðleikastigum.“

Tæknivædd börn

Á Nóaborg er verið að vinna þróunarverkefni um hvernig nýta má tæknina í starfinu með börnunum. „Ég var með vinnuhóp barna þar sem við vorum að ræða um internetið, tölvunotkun og hvað má gera á netinu og hvað ekki. Við fórum líka yfir hvað börnin vissu um

Anna Margrét Ólafsdóttir, leikskólastjóri í Nóaborg, vinnur þróunarstarf með börnunum á leikskólanum og setur fljótlega tölvuleik inn á vefinn Paxel123.com sem fimm ára krakkar tóku þátt í að þróa. Ljósmynd/Hari.

netið og hvernig leiki þau væru að hugsaða sem fjáröflunarleið auk spila og hvernig leikir þeim þættu þess sem leikirnir verði aðgengilegskemmtilegir. Svo þróaðist þetta ir fleiri krökkum. hjá okkur og þau komu með tillögu „Skólar og leikskólar nota bæði að leik og teiknuðu myndir. Þessir iPadda og venjulegar tölvur en þar tveir næstu leikir sem eru að koma sem leikjavefurinn er og verður á vefinn verða líka gerðir ókeypis er hugmyndin fyrir iPad.“ að reyna að afla honum Anna segir börnin, tekna með app-leikjunmörg hver, ótrúlega flink á um sem eru seldir. Það iPaddana. „Við erum með eru engar auglýsingar á börn hérna í leikskólanum vefnum sjálfum og verða sem kunna þetta jafn vel ekki. Þar er engum og að púsla.“ persónuupplýsingum Leikirnir á Paxel123. Við erum með um notendur safnað og com örva formskynjun, hann aflar því engra börn hérna í talnaskilning og röktekna. Ég er því alveg hugsun auk þess sem þar leikskólanum háð styrkjum til þess er að finna rímleiki og að geta sett inn leiki en stafarugl. Þá hverfist einn sem kunna draumurinn er að vefurleikurinn sérstaklega um inn verði dálítið sjálfbær þetta jafn vel öryggi á netinu. „Í honum með app-leikjunum ef og að púsla. eru skilaboð til barna um vel gengur. Það er upphvað má og má ekki á haflega pælingin enda netinu.“ finnst mér mjög mikilvægt að vefurAnna segir vefinn hugsaðan inn sjálfur verði alltaf ókeypis.“ fyrir elstu börn í leikskólum og þau Í byrjun næsta árs verða öppin yngstu í grunnskólum þannig að frá Paxel123 orðin þrjú og „svo markhópurinn er frá fjögurra til er bara krossa putta og vona að átta ára. „Vefurinn hentar líka vel í þetta falli í kramið en vefurinn sem sérkennslu og meðal annars til að slíkur er talsvert notaður og mestur kenna tvítyngdnum börnum.“ hluti notenda er í Danmörku, 5060%, hvernig sem á því stendur.“

Vinsæll í Danmörku

Anna segir yfirfærslu leikja af vefnum í öpp fyrir iPad ekki síst

Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is

Jólaverð:

129.900

Stavanger Vegglampi

kr. stgr.

Jólaverð:

104.900

BOSCH Matvinnsluvél

kr. stgr.

MCM 2054

BOSCH Töfrasproti

MSM 67PE

Stavanger Gólflampi

Jólaverð:

10.900

kr. stgr.

Jólaverð:

6.900

kr. stgr.

Jólaverð:

14.900

kr. stgr.

Jólaverð:

14.700 Gigaset símtæki

A120

kr. stgr.

Jólaverð:

5.310

kr. stgr.

Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is


H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 3 - 2 2 1 7

Þú finnur „Kia Motors Ísland“ á Facebook

ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi.


10

fréttir

Helgin 6.-8. desember 2013

Árangur landsbyggðarbarna versnar í efri bekkjum Sérfræðingur í menntamálum segir að skoða þurfi sérstaklega hvað veldur því að börn á landsbyggðinni komi ver út í PISA könnun en höfuðborgarbörn. Samræmd próf sýni betri árangur landsbyggðarbarna miðað við höfuðborg á yngri stigum grunnskólans, en svo dregur höfuðborgin á. Spurning hvort skortur á fagkennurum úti á landi, sé um að kenna, segir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir.

Þ

orbjörg Helga Vigfúsdóttir, borgarfulltrúi og sérfræðingur í menntamálum, segir niðurstöður PISA könnunarinnar grafalvarlegar. „Fyrst og síðast eigum við ekki að draga fram einhverjar afsakanir eða réttlætingar á stöðunni heldur horfa á staðreyndirnar. Okkur hrakar og við erum nú fyrir neðan næstum öll lönd sem við almennt viljum bera okkur saman við. Það verður að hætta að ræða um niðurstöður, nú þarf að fara að nota niðurstöður til að búa til markmið og umbótaáætlanir, jafnvel með fjárfestingum í námsgögnum, námskeiðum og eða fleiri mælingum til að geta rýnt árangurinn betur. Aðalmálið er að nota gögnin og taka þátt í fleiri alþjóðlegum rannsóknum,“ segir Þorbjörg Helga. „Allir landshlutar eru að sýna lakari árangur og línan frá upphafi hallar allt of mikið niður. Þetta segir okkur að það er eitthvað kerfisbundið að í skólaumhverfinu

4. bekkur Stærðfræði

Íslenska

1 Grýtubakkahreppur

36

1 Grímsnes- og Grafningar

34,8

2 Ölfus

35,7

2 Skútustaðahreppur

34,1

3 Hörgársveit

34,8

3 Garðabær

33,3

4 Skútustaðahreppur

34,6

4 Flóahreppur

33,1

5 Garðabær

34,0

5 Ölfus

32,3

6 Grímsnes- og Grafningur

33,4

6 Seltjarnarnes

32,2

okkar eða í uppeldismálum almennt sem við verðum að breyta. Mín skoðun er að við tengjum árangur alltof lítið við daglegt starf í skólunum og að krakkarnir skynji ekki markmið og tilgang námsins. Annað sem þarf að skoða ítarlega er kennaramenntunin. Í nýlegri doktorsrigerð Bjargar Jóhannsdóttur sem starfar við háskóla í Kaliforníu kemur fram að íslenskir stærðfræðikennarar séu ekki nægilega vel undirbúnir undir þær kröfur sem við gerum til skilnings barna á stærðfræði. Fæstir í rannsókninni gátu til dæmis skýrt út hvers vegna útreikningar voru leystir eins og þeir voru leystir og vísuðu til þess að þeir höfðu lært að reikna þetta svona í skóla. Þeir gátu sem sagt aðeins skýrt út tæknilega útfærslur á dæmum, en síður skilning,“ segir Þorbjörg Helga.

Skortur á sérgreinakennurum á landsbyggðinni?

Þorbjörg Helga bendir á að niðurstöður úr samræmdum prófum sýni að höfuðborgarsvæðið komi mun betur út á efsta stigi grunnskólans en yngstu, en benda má á að PISA prófið nær til 15 ára barna. „Ég myndi telja að munurinn á árangri barna á landsbyggðinni og höfuðborgarsvæðinu í PISA könnuninni ætti að vera nokkuð

7. bekkur Stærðfræði

sem menntamálaráðherra hefði verulegar áhyggjur af. Ég myndi vilja vita hvort fagmenntun kennara sé minni á landsbyggðinni, það virðist eitthvað vera að skólunum, að kennslunni. Ef til vill eru bekkir og skólar fámennir og því síður hægt að bjóða upp á val og sterka fagkennara á unglingastigi líkt og hægt er að gera í Reykjavík. Ef við horfum bara á tölurnar úr samræmdu prófunum má sjá að Reykjavík er ekki að standa sig vel á grunnstigunum en betur á eldri stigum,“ segir Þorbjörg. Hún segir að foreldrar þurfi líka að taka sér tak. „Þeir þurfa að fylgjast betur með árangri barna sinna og ekki gera lítið úr því ef barn les hægt, er með greiningu er varðar málþroskaröskun og hætta að gefa sér að hlutirnir lagist bara af sjálfu sér. Þeir þurfa að krefjast betri upplýsinga um árangur barna sinna í skólunum og setja skýr markmið um lestur heima við. Foreldrar þurfa að muna að það er munur á því að kunna að lesa og lesskilningi. Það er mjög mikilvægt að spjalla um innihald þess sem barnið er að lesa. Ef lesskilningur er ekki góður er til lítils að geta lesið stafi,“ bendir hún á. „Það er hins vegar fagnaðarefni að nemendum líður vel. Það hlýtur samt sem áður að þurfa að tengja árangur barna betur við líðan. Skólinn á fyrst og síðast að tryggja grunnfærni barna og tryggja jöfn tækifæri barna eftir 15 ára, ef við gerum ekkert erum við að segja að skólinn sé ekki lengur þetta jöfnunartæki,“ segir Þorbjörg Helga. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is

Íslenska

1 Ölfus

33,6

1 Skútustaðahreppur

10. bekkur

36,7

7 Reykjanesbær

32,0

7 Húnavatnshreppur

32,2

2 Seltjarnarnes

33,2

2 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 35,3

8 Húnavatnshreppur

34,6

8 Þingeyjarsveit

31,8

3 Skútustaðahreppur

33,1

3 Flóahreppur

34,3

1 Seltjarnarnes

36,0

1 Þingeyjarsveit

35,5

1 Seltjarnarnes

33,7

9 Bláskógabyggð

31,6

9 Kópavogur

31,2

4 Grýtubakkahreppur

32,9

4 Þingeyjarsveit

33,5

2 Flóahreppur

34,6

2 Reykhólahreppur

34,4

2 Garðabær

33,3

10 Sveitarfélagið Skagafjörður

31,1

5 Garðabær

32,8

5 Húnavatnshreppur

33,1

3 Garðabær

34,0

3 Húnavatnshreppur

34,0

3 Reykhólahreppur

32,5

11 sveitarfélagið Skagafjörður 31,5

11 Grýtubakkahreppur

31,1

6 Kópavogsbær

32,7

6 Garðabær

33,0

4 Bláskógabyggð

32,4

4 Seltjarnarnes

34,0

4 Skútustaðahreppur

31,7

12 Akranes

31,4

12 Reykjavík

30,7

7 Djúpavogshreppur

32,6

7 Seltjarnarnes

32,7

5 Kópavogsbær

31,8

5 Vopnafjarðarhreppur

34,0

5 Árborg

31,7

13 Vestmannaeyjar

31,3

13 Mosfellsbær

29,7

8 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 32,3

8 Grýtubakkahreppur

31,7

6 Þingeyjarsveit

31,7

6 Bláskógabyggði

33,9

6 Kópavogur

31,5

14 Bolungarvík

31,3

30,0

9 Snæfellsbær

31,8

9 Mosfellsbær

31,7

7 Breiðadalshreppur

31,3

7 Flóahreppur

33,9

7 Reykjavík

31,5 35,5

10 Kópavogsbær

31,6

Landið, meðaltal

Stærðfræði

Íslenska

Enska

15 Hveragerði

31,0

10 Mosfellsbær

31,4

10 Bláskógabyggð

31,7

8 Vopnafjarðarhreppur 31,3

8 Skútustaðahreppur

33,8

8 Hörgársveit

16 Fjarðabyggð

30,9

11 Grímsnes- og Grafningur

31,0

11 Kópavogur

31,6

9 Reykjavík

31,1

9 Breiðadalshreppur

32,6

9 Bláskógabyggð

17 Rangárþing ytra

30,8

12 Húnavatnshreppur

30,8

12 Sveitarfélagið Skagafjörður

31,4

10 Mosfellsbær

30,7

18 Norðurþing

30,8

13 Bláskógabyggð

30,7

13 Ölfus

31,4

19 Seltjarnarnes

30,7

14 Reykjavík

30,7

14 Hveragerði

30,9

20 Svalbarðsstrandarhreppur

30,2

15 Bláskógabyggð

30,7

15 Súðavík

21 Reykjavík

30,0

30,0

16 Grímsnes- og Grafningar

22 Vopnafjarðarhreppur

30,0

17 Reykjavík

30,7

Skaftárhreppur

31,0

Landið, meðaltal

30,0

30,7

Landið, meðaltal

30,0

Landið, meðaltal

Landið, meðaltal

Landið, meðaltal

30,1

10 Garðabær

32,0

11 Borgarfjarðarhreppur

31,5

12 Rangárþing ytra

31,4

30,8

13 Kópavogur

32,2

30,8

14 Reykjavík

31,0

10 Mosfellsbær

31,2 31,1

Landið, meðaltal 30,2

Meðaltöl úr samræmdum prófum á árunum 2007-11. Einkunnakvarði samræmdra prófa er normaldreifður frá 0 til 60 stig með meðaltal 30 og staðalfrávik 10. Túlka má mun uppá 3 stig sem nokkurn mun, mun uppá 5 stig (hálft staðalfrávik) sem töluverðan mun og mun uppá 7 stig eða meira sem mikinn mun. Niðurstöður eru einungis birtar þegar fleiri en 10 nemendur eru á bak við meðaltöl.

Árangur íslenskra nemenda versnar

Styrkir til náms og rannsókna Orkurannsóknasjóður Landsvirkjunar styrkir námsmenn og rannsóknarverkefni á sviði umhverfis- og orkumála. Til úthlutunar 2014 eru 52 milljónir króna. Styrkir til efnilegra nemenda í meistara- eða doktorsnámi á sviði umhverfis- eða orkumála. Styrkir til rannsókna á sviði umhverfis- og orkumála, veittir til að mæta kostnaði vegna vinnu sérfræðinga, þátttöku meistara- og doktorsnema og öðrum útgjöldum. Umsækjendur um styrk til rannsóknarverkefna þurfa að leggja fram lýsingu á verkefni sínu, og rökstuðning fyrir því að verkefnið tengist markmiðum sjóðsins. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru á www.landsvirkjun.is.

Umsóknum ásamt fylgigögnum má skila rafrænt á orkurannsoknasjodur@ landsvirkjun.is. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Umsóknarfrestur er til 9. janúar 2014.

Árangur íslenskra 15 ára barna í PISA könnuninni, sem fram kom í vikunni, hefur versnað verulega frá 2009 og sé horft til allra PISA mælinga frá upphafi, þá hefur nemendum hrakað sem nemur um hálfu skólaári á síðasta áratug, að því er fram kemur hjá menntamálaráðuneytinu. Helstu niðurstöðurnar eru þær að Ísland, ásamt Svíþjóð, er með lökustu frammistöðu allra Norðurlandanna, verulegur munur er á höfuðborgarsvæði og landsbyggð í öllum greinum og hefur afturför orðið mest á landsbyggðinni þó svo höfuðborgarsvæðið hafi einnig látið undan síga. Piltum hefur farið verulega aftur í lesskilningi og stærðfræðilæsi, og eru nú um 30% þeirra á tveimur neðstu þrepum lesskilnings og um 20% á neðstu þrepum stærðfræðilæsis. Frammistaða íslenskra nemenda í náttúrufræðilæsi er sú lakasta af öllum Norðurlöndunum, mikill munur er á frammistöðu innfæddra og innflytjenda í öllum greinum. Ennþá er mikill jöfnuður á Íslandi, munur á milli skóla er hvergi minni en hér á landi en skólabragur og viðhorf nemenda til náms hafa batnað verulega frá því sem áður var.


Brandenburg

JÓLASTUÐ VIÐ LEITUM AÐ UM LAND ALLT MÖGNUÐUM MYNDUM Taktu þátt í skemmtilegum leik með okkur. Þú sendir inn mynd eða myndband af rafmagnaðri jólaskreytingu á orkusalan.is. Þú getur skreytt húsið þitt, bílinn, hundinn, garðinn, þvottavélina eða bara það sem þér dettur í hug. Markmiðið er að lýsa upp skammdegið með birtu og hugviti.

Magnaðir vinningar: Helgarferð fyrir tvo til Köben með Icelandair, PlayStation 4 og KitchenAid hrærivél.

Orkusalan

422 1000

orkusalan@orkusalan.is

Við verðlaunum bestu skreytinguna, frumlegustu útfærsluna og vinsælustu myndina. Magnaðasti bær á Íslandi fær sérstaka viðurkenningu. Sendu okkur þitt framlag fyrir 23. des. Við tilkynnum úrslitin á Þorláksmessu.

orkusalan.is

Raforkusala um allt land


12

fréttaskýring

Helgin 6.-8. desember 2013

 Fjarskipti Ár Ás hakk ar a Á VodaFone aFhjúpaði ýmsa Veikleik a

Andstaða fjarskiptafyrirtækja kom í veg fyrir átak í netöryggi Fjarskiptafyrirtækin brugðust hart við tilraunum stjórnvalda árið 2008 til þess að setja á fót netöryggissveit eins og nágrannalöndin reka. Fyrir vikið tafðist stofnun sveitarinnar þar til á þessu ári.

Á

rás tyrkneska tölvuhakkarans á Vodafone um síðustu helgi afhjúpaði að Íslendingar eru langt á eftir nágrannaþjóðunum í netöryggismálum. Andstaða fjarskiptafyrirtækjanna gerði að engu tilraunir stjórnvalda til að koma sérstakri netöryggissveit stjórnvalda á fót árið 2008. „Starfsemi netöryggissveitarinnar er rétt að slíta barnsskónum,“ segir Hrafnkell Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS). „Hún tók til starfa fyrr á þessu ári.“ Netöryggissveitin nefnist Cert-is (Computer Emergency Response Team – Ísland) að alþjóðlegri fyrirmynd og byggir á heimild í fjarskiptalögum. Sambærilegur hópur tók til starfa í Finnlandi árið 2000 og litlu síðar á hinum Norðurlöndunum og í öðrum Evrópulöndum langt á undan Íslandi.. Í samtali Fréttatímans við Hrafnkel Gíslason kom fram að PFS hefði lagt til við samgönguráðherra að árið 2008 að þessari sveit yrði komið á laggirnar en eftir vegna harkalegrar andstöðu fjarskiptafyrirtækjanna var málið sett í salt þar til 2011. Teymið tók loks til starfa á þessu ári í samræmi við breytingar sem gerðar voru á fjarskiptalögum á síðasta kjörtímabili. Hrafnkell segir að það muni ekki kosta íslenskt samfélag miklar fjárfestingar í tækjum og búnaði að komast jafnfætis nágrannalöndunum í netöryggismálum. „Það er heilmikill lærdómur kominn af þessu máli fyrir okkur varðandi netör-

yggismál almennt. Menn þurfa að taka þau miklu fastari tökum skipulagslega og tæknilega en ég held að aðalkostnaðurinn felist í þekkingu, mannauði og þjálfun. Það vantar fólk, númer eitt, tvö og þrjú.“

Vodafone telur sig ekki brotlegt við fjarskiptalög

Hrafnkell var einn þeirra fulltrúa úr stjórnsýslunni og frá fjarskiptafyrirtækjunum sem kallaðir voru til yfirheyrslu hjá samgöngunefnd Alþingis í vikunni í kjölfar lekans hjá Vodafone. Þar kom m.a. fram að Vodafone telur sig ekki hafa gerst brotlegt við fjarskiptalög með því að geyma margvísleg gögn viðskiptavina sinna árum saman en heimild til gagnageymdar í lögum nær aðeins til sex mánaða tímabils. Málflutningur Vodafone byggist á því að þar sem um var að ræða gögn á vef fyrirtækisins en ekki í fjarskiptakerfinu sjálfu hafi ekki verið um lögbrot að ræða. Viðmælendur Fréttatímans benda hins vegar á að jafnvel þótt í ljós komi að fjarskiptalög nái ekki utan um málið séu allar líkur á að Vodafone verði talið brotlegt við lög um Persónuvernd með því að geyma viðkvæmar persónuupplýsingar um einstaklinga, bæði samskiptasögu, samskipti og lykilorð í ódulkóðuðu formi á vef sínum árum saman. Pétur Gunnarsson petur@frettatiminn.is

Árásin á vef Vodafone hefur afhjúpað ýmsa veikleika í netöryggismálum Íslendinga. Við erum langt á eftir nágrannaþjóðunum og andstaða fjarskiptafyrirtækja kom í veg fyrir að stjórnvöld réðust í átak fyrir fimm árum. Ljósmynd/NordicPhotos/GettyImages

Aðventugleði fyrir börnin Alla laugardaga fram að jólum er barnastund í Hörpu. Börnin taka virkan þátt í dansi og söng, Maxímús Músíkús hjálpar til við að rifja upp og læra hljóðfæranöfnin — og óvæntur, ákaflega gamall gestur kemur í heimsókn. Nemendur tónlistarskóla flytja fjölbreytt tónlistaratriði. Á meðan geta foreldrar fengið sér kaffibolla á veitingastöðum Hörpu, skoðað sig um eða heimsótt verslanir í húsinu okkar.

Barnastund í Hörpu Alla laugardaga á aðventunni kl. 11:00 – 12:30 Aðgangur ókeypis

www.harpa.is


Veldu MeisterStück frá Bosch fyrir jólin. Frábær tækni, enginn óþar�i, heldur nákvæmlega það sem til þarf á afar hagstæðu verði.

Bosch hefur nú sett á markað nýja þvottavél og nýjan þurrkara sem bæði eru MeisterStück-tæki en þegar eru komnar í hópinn þrjár glæsilegar MeisterStück uppþvottavélar. MeisterStück er tákn um frábæra tækni, engan óþarfa, heldur nákvæmlega það sem til þarf og á hagkvæmu verði. Allt til að gera þig ánægða(n). Ef svo ólíklega vill til að þú verðir ekki ánægð(ur) með vélina geturðu einfaldlega skilað henni innan 100 daga. Bosch er rótgróið þýskt vörumerki og eru Bosch heimilistækin þau mest seldu í Evrópu. Uppþvottavél, hvít SMU 55M12SK

Orkuflokkur A++. Hljóð: 44 dB (re 1 pW). Fimm kerfi: Kraftmikið 70° C, sjálfvirkt kerfi 45 - 65° C, Eco 50° C, TurboSpeed (20 mínútur á 60° C) og skolun. Sérkerfi: Tímastytting þvottakerfa (VarioSpeedPlus). Fyrir 13 manna borðbúnað.

Jólaverð: 149.900 kr. Fullt verð: 189.900 kr.

Þú sparar 40.000 kr.

Þvottavél WAS 32471SN

Tekur mest 7 kg. Orkuflokkur A+++. Hámarksvinduhraði: 1600 sn./mín. Kolalaus mótor með 10 ára ábyrgð. Mjög hljóðlát. Sérkerfi: Dúnkerfi, sérkerfi fyrir dökkan þvott, skyrtur, sérkerfi fyrir íþróttafatnað, mjög stutt 15 mín. hraðkerfi, húðverndarkerfi (ECARF gæðavottun), blandaður þvottur, viðkvæmur þvottur/silki.

Jólaverð: 149.900 kr. Fullt verð: 209.900 kr.

Þú sparar 60.000 kr.

Uppþvottavél, stál SMU 55M15SK

Orkuflokkur A++. Hljóð: 44 dB (re 1 pW). Fimm kerfi: Kraftmikið 70° C, sjálfvirkt kerfi 45 - 65° C, Eco 50° C, TurboSpeed (20 mínútur á 60° C) og skolun. Sérkerfi: Tímastytting þvottakerfa (VarioSpeedPlus). Fyrir 13 manna borðbúnað.

Þurrkari WTW 86371SN

Tekur mest 7 kg. Orkuflokkur A+. Gufuþétting, enginn barki. Sjálfhreinsandi rakaþéttir. Sérkerfi: Ull, íþróttafatnaður, dúnkerfi og 40 mín. hraðkerfi. Stór og skýr skjár. Krumpuvörn í lok kerfis.

Jólaverð: 169.900 kr.

Jólaverð: 149.900 kr.

Fullt verð: 209.900 kr.

Fullt verð: 209.900 kr.

Þú sparar 40.000 kr.

Þú sparar 60.000 kr.

Uppþvottavél, alklæðanleg SMV 55M00SK

Orkuflokkur A++. Hljóð: 44 dB (re 1 pW). Fimm kerfi: Kraftmikið 70° C, sjálfvirkt kerfi 45 - 65° C, Eco 50° C, TurboSpeed (20 mínútur á 60° C) og skolun. Sérkerfi: Tímastytting þvottakerfa (VarioSpeedPlus). Fyrir 13 manna borðbúnað.

Jólaverð: 189.900 kr. Fullt verð: 229.900 kr.

Þú sparar 40.000 kr.

Opið virka daga frá kl. 11 - 18 og á laugardögum frá kl. 11 - 16. Öll tilboð gilda til jóla eða á meðan birgðir endast.

Made by Germans


14

fréttir

Jákvæðar tillögur

Almennt eru tillögurnar að skuldaniðurfellingum jákvæðar, sérstaklega ef fjármögnun þeirra gengur eftir og áhrifin á ríkissjóð verða sem minnst,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. „Niðurfærsla af þessu tagi kemur þeim best sem skulda mest sem er ekki endilega fólkið sem á í mestum vandræðum með að standa við lánaskuldbindingar sínar. Þess vegna er jákvætt að hámark sé á skuldaniðurfellingu hvers aðila.“ „Samkvæmt þessum tillögum mega leigjendur leggja sinn séreignasparnað inn á húsnæðissparnaðarreikninga og þannig safna fyrir innborgun á íbúð,“ segir Elín Björg. „Það er jákvætt að komið sé til móts við þann hóp sem er að leigja og vill eignast sína eigin íbúð. En með þessum tillögum er ekkert gert fyrir þau sem vilja frekar leigja til þess að losna við þá fjárbindingu og áhættu sem fylgir því að eiga sitt eigið húsnæði. Auk þess eru húsaleigubætur lægri en vaxtabætur og nú er enn verið að bæta í stuðninginn við fasteignaeigendur. Leigjendur eru oft á tíðum sá hópur sem þarf helst á stuðningi að halda, lágtekjufólk sem hefur orðið fyrir kaupmáttarrýrnun en greiðir húsaleigu sem nær undantekningarlaust er verðtryggð. Kannanir BSRB hafa ítrekað sýnt að fjöldi fólks myndi vilja búa leiguhúsnæði frekar en að eiga ef það ætti þess kost.“

Nái til námslána

„Í fljótu bragði sýnist okkur að ef þessar tillögur verða að veruleika verði efnahagssveiflur í tengslum við skuldalækkanir ekki eins miklar og maður hefði búist við,“ segir Guðlaug Kristjánsdóttir, formaður Bandalags háskólamanna (BHM). Hún segir að BHM setji sig ekki á móti því að hluti niðurfellinganna birtist sem greiðsla séreignasparnaðar inn á höfuðstól húsnæðislána: „Mér finnst að það sé sjálfsagður kostur að bjóða á. En meginviðbrögð okkar í BHM er að halda því til haga að námslán eru hluti af verðtryggðum skuldum heimila. Höfuðstóll þeirra hækkaði líka í hruninu og það þarf að leiðrétta þau eins og aðrar slíkar.“ Guðlaug bendir á að ekki séu allir landsmenn með húsnæðisskuldir og því nái aðgerðirnar ekki til allra. „Það að taka tillit til námslána mundi víkka hópinn sem þetta nær til. Það er líka gert ráð fyrir að þeir sem eru á leigumarkaði geti safnað fyrir útborgun í húsnæði. Manni þætti eðlilegt að þann sparnað mætti nýta í kostnað tengdan leigu, t.d. til að greiða tryggingafjárhæðir.“ Guðlaug segist ekki telja að þessar aðgerðir hafi áhrif á kröfugerð eða afstöðu BHM í komandi kjarasamningum en samningar samtakanna við ríkisvaldið renna út í lok janúar.

Helgin 6.-8. desember 2013

 SkuldaleiðréttinG ViðbröGð alþýðuSambandS ÍSlandS

Láglaunafólk verður útundan Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir að ríkisstjórnin eigi eftir að leggja fram aðgerðir sem gagnast tekjulágu fólki í landinu. Skuldalækkunin sé fyrst og fremst fyrir þá tekjuhæstu, og þensluhvetjandi áhrif séu líklega vanmetin í skýrslu nefndar ríkisstjórnarinnar.

HVer niG kemur dæmið út? Hér fer á eftir útreikningur hagfræðinga ASÍ á dæmi sem Fréttatíminn setti upp um áhrif tillagna ríkisstjórnarinnar fyrir fjölskyldu. Miðað er við hjón sem bæði eru grunnskólakennarar og tóku lán fyrir 90% af kaupvirði 20 milljóna króna íbúðar í 105 Reykjavík árið 2006 og hafa staðið í skilum með lánið.

G

ylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segir að neysluaukandi áhrif af skuldalækkunartillögum ríkisstjórnarinnar séu áreiðanlega vanmetin. Komi tillögurnar til framkvæmda lækki þær fyrst og fremst greiðslubyrði skuldugs hátekjufólks sem ekki á í erfiðleikum með að greiða núverandi afborganir. Hins vegar blasi við að aðgerðirnar hafi lítið upp á að bjóða fyrir fólk með minna en 340.000 krónur í heildartekjur á mánuði. Það er meira en fjórðungur alls launafólks í landinu. Hann segir að ASÍ hljóti að kalla eftir aðgerðum fyrir þann hóp. „Við höfum mikinn áhuga á og miklar áhyggjur af fólki í greiðsluvanda,“ segir Gylfi. „Tekjulægsta fólkið í landinu er í greiðsluvanda. Tekjuhæsta fólkið er vissulega í skuldavanda en ekki í greiðsluvanda af því að það hefur nægar tekjur til að greiða af skuldunum. Er þessi aðgerð að hjálpa tekjulágu fólki? Mér heyrist að það sé almennt viðurkennt að svo sé ekki en við viljum fá að sjá útfærsluna og höfum óskað eftir því við Seðlabankann.“ Gylfi segir: „Það er verið að ráðstafa 80 milljörðum króna af almannafé og við hljótum að spyrja: Hvað með fólkið sem býr í leiguhúsnæði og fólkið sem missti húsnæðið sitt og getur ekki fundið sér samastað af því að leiga er svo dýr? Þá er sagt að fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn sinn. En lágtekjufólk er ekki með séreignarsparnað. Það hefur svo lágar tekjur að það getur ekki sparað.“ „Við hljótum að spyrja: spyrja hvað ætlið þið að gera fyrir lágtekjufólkið? Hvað á að gera til að því fólki sé gert kleift að búa einhvers staðar í landinu? Það þarf einhverja opinbera niðurgreiðslu fyrir þennan hóp og hvar á að fá peninga til þess og hvernig á að leysa það?“

Kaupverð 20.000.000 Lánstími Lán

Ljósmynd/Hari

vafalaust mun 13% lækkun skulda þeirra sem eru í skuldavanda lækka skuldirnar þeirra en sá hópur var ekkert í greiðsluvanda. Það getur vel verið að einhverjir telji að forgangurinn eigi að vera við skuldsetninguna, óháð greiðslugetu, en það dugar ekki. Auðvitað verður að horfa á greiðslugetu hópa og fólkið sem er með lægstu launin er ekki að ráða við sína stöðu.“ Gylfi nefnir að hámarksfjárhæð á niðurfellingu hjá hverjum og einum og hámarksfjárhæð á möguleikum til að greiða niður lán með 4% séreignarsparnaði af launum leiði til þess að hæstu tekjuhóparnir fái ekki alveg jafnstóra sneið af heildaraðgerðunum í sinn hlut og ef upphaflegar 20% hugmyndir hefðu orðið að veruleika. Eftir sem áður sé þessi aðgerð að ívilna hátekjufólki og Seðlabankinn muni birta greiningu á tekjudreifingu áhrifanna innan skamms.

Neysluáhrifin vanmetin

„Íslendingar hafa reynslu af því á undanförnum áratugum að svona aðgerð – sem dregur úr greiðslubyrði hjá hópi sem ekki er

ISBN 978-9935-9115-2-0

9 789935 911520

SALT

Þá nefnir hann að upphaflega hafi verið talað um tilfærslu eigna frá þrotabúum til almennings. Niðurstaðan sé hins vegar skattlagning sem að þriðjungi lendi á starfandi fyrirtækjum. Þá verði skatttekjunum úthlutað til skuldara í gegnum ríkissjóð sem einnig muni bera ábyrgð á því að skattlagningin standist lögfræðilega. Þessi staða auki enn á efnahagsleg áhrif og þá óvissu sem skapist vegna aðgerðanna. Gylfi segist ekki sjá að tillögur

Draumaeyjan er sagan af Golla litla sem lifir fyrir það að leita að myndum sem stjórna draumum hans og leik. Dag nokkurn verður hann fyrir hverri trufluninni á fætur annarri sem breytir bæði lífi hans og draumum. Skemmtileg bók sem vekur börn til umhugsunar um mikilvægi þess að elska náungann.

Dóttirin Hannah Shah Hannah Shah

Að öðru óbreyttu mun höfuðstóll lánsins alls lækka um tæplega 5,3 m.kr. ef viðkomandi nýta sér bæði skuldaniðurfærsluna og greiðslur í séreignarsparnað til að greiða niður lánið.

ríkisstjórnarinnar stuðli að sátt á vinnumarkaði þar sem viðræður um kjarasamning eru framundan á næstu vikum. „Ekki ef það á að fara að skilja einhver 30-40% af tekjuhópunum eftir með vandann. En þegar farið verður að vinna úr því hvernig á að aðstoða tekjulágt fólk þá verður þetta innlegg í umræðuna. Við hljótum að kalla eftir því að ríkisstjórnin sé ríkisstjórn allra ekki bara einhverra tiltekinna hópa. Þeir sem eru í mestum vanda í kjölfar þessa hruns – einhvers staðar hljóta þeir að vera í forgangi.” Pétur Gunnarsson petur@frettatiminn.is

Falleg og skemmtileg bók fyrir börn á öllum aldri

SÖNN SAGA AF FLÓTTA UNGRAR KONU ÚR KLÓM OFBELDIS OG MISNOTKUNAR

Dóttirin

B. Ef þessir einstaklingar nýta sér heimild til greiðslu inn á höfuðstól lánsins til fulls (500.000 kr. á ári fyrir hjón) mun höfuðstóll lánsins lækka um 1.500.000 kr. á þremur árum.

SALT

DRAUMAEYJAN

ISBN 978-9935-9115-1-3

Sönn saga

9 789935 911513

Hermann Ingi Ragnarsson

Salt

SALT Æsispennandi bók sem þú leggur ekki frá þér

Stuðla ekki að sátt á vinnumarkaði

Draumaeyjan

Bók sem þú leggur ekki frá þér fyrr en að lestri loknum.

í greiðsluvanda – hefur tilhneigingu til þess að auka einkaneyslu; þá verður svigrúm til að endurnýja bílinn, kaupa fellihýsi eða utanlandsferð. Ég hef ástæðu til að ætla að það sé verið að vanmeta neysluáhrifin. Það er að stórum hluta innflutt neysla. Í landi sem á til ekki mikinn gjaldeyri og býr við gjaldeyrishöft mun sá aukni gjaldeyrir sem þarf að greiða fyrir þann innflutning hafa áhrif á stöðu krónunnar og þar með verðbólga og vexti. Hvað mun Seðlabankinn gera til að draga úr þeirri neyslu?”

Hermann Ingi Ragnarsson

Dóttirin

Dóttirin er sönn saga, grípandi og tilfinningarík. Hönnuh tókst með hugrekki og ákveðni að flýja frá fjölskyldu sinni og samfélagi og finna nýtt líf utan þess – líf frelsis og ástar.

Höfuðstóll lánsins lækkar um tæpar 5,3 m.kr. á fjórum árum vegna skuldaniðurfærslunnar. Greiðslubyrðin lækkar strax úr 138.465 kr. á mánuði í 120.465 kr. á mánuði.

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, spyr hvað gert verði fyrir lágtekjufólkið.

Hannah Shah

16 ára að aldri komst hún að því að senda ætti hana til Pakistans í nauðungarhjónaband en henni tókst að flýja að heiman. Faðir hennar varð ofsareiður og var ákveðinn í að finna hana og taka hana af lífi – heiðursmorð. Hún leyndist með því að flytja hús úr húsi. Það versta var, að áliti fjölskyldu hennar, að hún yfirgaf íslam og tók kristna trú. Margir múslimar halda því fram að það sé dauðasök. Dag nokkurn kom flokkur manna að húsinu sem hún bjó í og var faðir hennar þar fremstur. Þeir voru vopnaðir hömrum, prikum og hnífum og ætlun þeirra var að drepa hana....

jafngr.lán

Meðalverðb. Eftirst. láns í árslok 6,8 19.069.317 2007 5 19.861.673 2008 12,4 22.144.891 2009 12 24.602.710 2010 5,4 25.722.605 2011 4 26.893.477 2012 5,2 27.744.167 2013 28.621.765

Gylfi segir að í þessu sambandi sé um að ræða a.m.k. þann hóp sem er með undir 340.000 krónum í heildartekjur á mánuði sem er sá fjórðungur launafólks sem er með lægstu tekjurnar. „13% lækkun mun ekki breyta mikið greiðsluvanda þeirra en

ÁHRIFARÍKAR BÆKUR SEM VEKJA LESENDUR TIL UMHUGSUNAR

40 ár 18.000.000

2006

Lítil áhrif á fólk með undir 340.000 króna tekjur

HANNAH SHAH ER DÓTTIR ÍMAMS – TRÚARLEIÐTOGA Í MÚSLIMSKU SAMFÉLAGI Í BRETLANDI. Í MÖRG ÁR MISNOTAÐI FAÐIR HENNAR HANA Í KJALLARA Á HEIMILI ÞEIRRA.

vextir. 5%

Draumaeyjan

Hermann Ingi Ragnarsson


Bókajól fyrir börn og unglinga!

Fallegar barnabækur sem gleðja

Bestu vinir Matthíasar mektarkattar eru Sólrún orðastelpa, hrafninn og Arngrímur apaskott. Þeim finnst gaman að búa til sögur og leika sér allan daginn.

Skemmtilegt ævintýri um leit að brosinu sem týnist. Þessi fjörlega bók hlaut tilnenfningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.

Spenna og ævintýri fyrir stráka og stelpur

Nikký 11 ára lendir í háskalegu ævintýri í Sviss. Duldir hæfilekar koma í ljós og hrinda af stað ótrúlegri atburðarás.

salka.is

Hrefna er 14 ára. Á Kanaríeyjum kemst hún ásamt vinum sínum í tæri við hættulega glæpamenn og spennan stigmagnast fram á síðustu blaðsíðu.


Birt með fyrirvara um prentvillur og verðbreytingar. *Tilboð gilda til 24. des, eða meðan birgðir endast.

Frends The Taylor heyrnartól

Mjúkt hvítt leður með gylltum hliðum láta þau líta jafn vel út og þau hljóma.

Verð: 39.990.-

Heyrnatól hönnuð með kvenfólk í huga.

Navigator heyrnartól Ekki bara góður hljómur, heldur líka flott

Verð: 16.990.-

iHome hátalarar (bluetooth) Þráðlausir hátalarar, fimm litir Verð: 9.990.-

Libratone Loop (play direct)

Þráðlausir hátalarar, frábær hljómgæði. Hægt að festa á vegg.

Verð: 129.990.-


iPad mini Verรฐ frรก: 54.990.-

Apple TV

Jรณlatilboรฐ: 17.990.-* Fullt verรฐ: 22.990.-


18

viðhorf

Helgin 6.-8. desember 2013

Leiðrétting á viðurkenndum forsendubresti

Ákveðinn endapunktur veitir viðspyrnu PIPAR \ TBWA •

SÍA •

132743

er ð i m ko á kfc svooogott

r fylgim eð öllum m u x o b a n r a b

Í

Í fimm ár hafa Íslendingar glímt við afleið­ ingar bankahrunsins haustið 2008. Við höfum sem þjóð gengið í gegnum ýmsar efnahagslegar þrengingar en þeir atburðir sem urðu þetta fyrrgreinda haust voru verri en við höfum áður kynnst þar sem hagvöxt­ ur, kaupmáttur, atvinnuleysi og verðbólga fóru samtímis úr böndunum. Á þeim tíma sem liðinn er hefur eðlilega verið gripið til ýmissa efnahagsaðgerða til að koma samfélaginu upp úr öldudalnum. Skuldir fyrir­ tækja hafa verið færðar að greiðslugetu og gengistryggð lán endurreiknuð í kjölfar dóma Hæstaréttar. Eftir hafa hins vegar setið þeir sem skulduðu verðtryggð hús­ næðislán þegar hrunið varð, Jónas Haraldsson þorri heimila. Sú staða var jonas@frettatiminn.is hvorki réttlát né sanngjörn. Í hruninu varð sannarlega forsendubrestur, atburðir gerðust sem úti­ lokað var fyrir lántakendur verðtryggðra húsnæðislána að sjá fyrir, atburðir sem ger­ breyttu grundvelli fyrir lántöku þeirra. Krafan um leiðréttingu vegna þessa for­ sendubrests hefur því verið rík og úrslit alþingiskosninganna síðastliðið vor endur­ spegluðu hana. Að þeim málum hafa sér­ fræðingar ríkisstjórnarinnar unnið enda kom fram í stjórnarsáttmála hennar að með markvissum aðgerðum yrði tekið á skulda­ vanda íslenskra heimila sem til er kominn vegna hinnar ófyrirsjáanlegu höfuðstóls­ hækkunar verðtryggðra lána sem leiddi af hruni fjármálakerfisins. Þar kom fram að grunnviðmiðið væri að ná fram leiðréttingu vegna verðbólguskots áranna 2007­2010 en í því augnamiði mætti beita bæði beinni niðurfærslu höfuðstóls og skattalegum að­ gerðum. Um væri að ræða almenna aðgerð, óháð lántökutíma, með áherslu á jafnræði. Vandi þeirra sem að hafa komið hefur hins vegar verið sá að finna leið sem með sanngjörnum hætti leiðrétti stöðu þeirra sem urðu fyrir óréttmætum skakkaföllum án verulegra útgjalda fyrir ríkissjóð og áhættu fyrir efnahag þjóðarinnar. Aðgerðir stjórnvalda mega hvorki verða til þess að veikja gengi krónunnar né leiða til aukinnar verðbólgu. Ekki verður annað séð en vel hafi tekist til í þeirri aðgerðaáætlun sem forystumenn ríkisstjórnarinnar kynntu um

liðna helgi. Annars vegar er um að ræða lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðis­ lána og hins vegar skattaívilnun vegna sér­ eignalífeyrissparnaðar sem fellur til eftir að aðgerðirnar koma til framkvæmda. Heildar­ umfang aðgerðarinnar er metið á 150 millj­ arða króna sem dreifist yfir fjögurra ára tímabil. Leiðréttingin vegna verðtryggðra húsnæðislána nemur um 80 milljörðum króna og höfuðstólslækkun með nýtingu séreignalífeyrissparnaðar um 70 milljörð­ um króna. Ríkissjóður hefur milligöngu um fjármögnun og framkvæmd aðgerðar­ innar. Hann mun afla sér aukinna tekna næstu fjögur árin til að standa straum af aðgerðunum. Fjármögnun niðurfærslunnar byggir á skattlagningu fjármálafyrirtækja með þeim rökum að þeir aðilar sem kynntu undir ósjálfbærri útlánaþenslu komi að því að bæta forsendubrestinn. Nýta á það svig­ rúm sem skapast samhliða uppgjöri föllnu bankanna. Skattlagningin er hófleg og rétt er hjá fjármálaráðherra að tímabært er að fjármálastofnanir taki þátt í þeim gríðarlega kostnaði sem til hefur fallið hjá ríkissjóði, heimilunum og atvinnulífinu. Verðtryggðar skuldir hækkuðu og eignaverð lækkaði ekki síst vegna áhrifa af gjaldþroti fjármála­ fyrirtækja og áhættusækni þeirra. Aðgerðirnar eru almennar og snerta þorra heimila, öll sem voru með verð­ tryggð húsnæðislán – og mikilvægt er einnig að þeir sem eru á leigumarkaði geta nýtt sér skattleysi séreignasparn­ aðar við inngreiðslu á sérstaka húsnæðis­ sparnaðarreikninga. Aðgerðirnar eiga að vera hagvaxtarhvetjandi og mikilvægt er að verðbólguáhrif séu hverfandi, sem og áhrifin á gengi krónunnar. Reiknað er með að þjóðhagsleg áhrif verði því tiltölulega mild um leið og ákveðnu réttlæti er full­ nægt. Greining Íslandsbanka telur aðgerð­ irnar jákvæðar fyrir heimilin og að beina niðurgreiðslan sé hóflegri en búist var við en bendir þó á hugsanleg verðbólguáhrif og krónugengi. Því þarf að mæta. Aðgerð­ irnar aflétta óvissu er varða skuldamál heimilanna. Að fenginni niðurstöðu er hægt að líta fram á veg. Endapunktur er mark­ aður hvað varðar almennar aðgerðir gegn skuldavanda heimilanna. Ekki var viðbúið að þær leystu vanda allra en þær eiga að veita þá viðspyrnu að hefja megi nýtt vaxt­ arskeið, öllum til hagsbóta.

 Vik an sem Var Takk fyrir, takk, takk Það má eiginlega segja að þessi hakkari hafi gert okkur einn greiða þó að ég sé alls ekki hlynnt því sem viðkomandi gerði, þann greiða að sýna okkur svart á hvítu hve gríðarlega viðkvæm við erum fyrir svona árásum. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, sá ljós í hakkaraskandal Vodafone. Smáskilaboðaþóf Við viljum alls ekki að náttúruverndin komist að og við þurfum að standa vaktina. SMS-lekinn sýndi svo ekki verður um villst að Gunnar Bragi Sveinsson, nú utanríkisráðherra, heldur ekki fram hjá gildum Framsóknarflokksins. Sælir er fátækir... Á maður ekki bara að segja halelúja? Ég hef verulegar áhyggjur af nýju verðbólguskoti þannig að allir verði verr settir. Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur áhyggjur af „skuldaleiðréttingu“ ríkisstjórnarinnar.

Í alvöru? Tímarnir hafa breyst og tæknin með. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra er margs vísari eftir árás hakkara á Vodafone. Leyndarmál, ekki segja frá... Þetta eru til dæmis SMS hvað ég átti að kaupa í matinn, stundum er eiginkonan að skamma mig eða ég að skamma hana. Í raun er þetta ekkert sem ég skammast mín fyrir. Hátt í 80 smáskilaboð frá Kristjáni Má Haukssyni láku á netið eftir að Vodafone var hakkað í spað. Vargar í véum Á vissum tímapunkti verða þeir allir möguleg ógn, af því það er engin leið fyrir konur að reikna út hver er ofbeldismaður og hverjum er treystandi. Hrafnhildur Ragnarsdóttir, stjórnarkona í Kvenréttindafélagi Íslands, ávarpaði íslenska karlmenn í pistli og benti þeim á að þeir eru óargadýr. Glögg augu Ég sá bara leikritið sem er í gangi – það rann upp fyrir mér hvað þeir ætla að gera. Slitastjórn Glitnis, þeir

eru búnir að vera að tala um að þeir ætli á hlutabréfamarkað í Evrópu. Ástþór Magnússon stefnir nýju greiðslukorti gegn fláráðum slitastjórnum. Og sjá! Ég boða fögnuð mikinn Ég boða að það verði margir kvöld- og næturfundir í desember og bið þá þingmenn fjárlaganefndar að vera vel undir það búna. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, boðaði mikla yfirvinnu á aðventunni, við takmarkaða gleði. Var að æfa lögreglukórinn... En við skulum líka hafa það alveg á hreinu að lögreglan gerði allt sem í hennar valdi stóð til að forða þeim harmleik sem því miður varð. Sú umræða sem er að hefjast í einhverjum hornum um að lögreglan hafi farið of geyst, er að mínu mati bæði meiðandi og skammarleg. Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Pressunnar, er óbilandi málpípa borgaralegra gilda og hefur blessað aðgerðir lögreglu í Hraunbæ í vikunni.

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjórar: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is og Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is. Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is. Framkvæmda- og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@ frettatiminn.is . Útgáfustjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is . Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.


Jól og áramót með Sinfóníunni

Tryggðu þér miða á hátíðartónleika

Jólatónleikar Sinfóníunnar

Vínartónleikar 2014

Lau. 14. des. » 14:00 & 16:00 Sun. 15. des. » 14:00 & 16:00

Fim. 9. jan. » 19:30 Fös. 10. jan. » 19:30 Lau. 11. jan. » 16:00

Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands hafa notið gífurlegra vinsælda og eru fastur liður í jólahaldi margra fjölskyldna á Íslandi. Í ár, sem endranær, verður hátíðleikinn í fyrirrúmi. Bernharður Wilkinson hljómsveitarstjóri Gói kynnir Sigrún Hjálmtýsdóttir og Kolbrún Völkudóttir einsöngvarar Ungir trompetleikarar, bjöllukór, barnakórar og ungir ballettdansarar

Árlegir Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands, sem mörgum þykir ómissandi upphaf á nýju ári, eru vinsælustu tónleikar hljómsveitarinnar þar sem glæsileiki og glaðværð eru ríkjandi. Peter Guth hljómsveitarstjóri Hanna Dóra Sturludóttir og Gissur Páll Gissurarson einsöngvarar

Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 10-18 virka daga og 12-18 um helgar


Helgin 6.-8. desember 2013

Hættum að tala um nýjan spítala eða hátæknisjúkrahús

FÍLADELFÍU 2013 Fyrir þá sem minna mega sín!

Gospelkór Fíladelfíu ásamt gestum

Stjórnandi er Óskar Einarsson Meðal einsöngvara eru Páll Rósinkranz og Regína Ósk Tónleikarnir verða haldnir í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu, Hátúni 2, Reykjavík mánudagskvöldið 9. des. og þriðjudagskvöldið 10. des. kl. 19.00 og kl. 21.00 Miðar eru seldir í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu Hátúni 2 og í síma 535 4700.

Einnig er hægt að panta miða með því að senda tölvupóst með nafni og símanúmeri á filadelfia@gospel.is

Örfáir miðar eftir! Tónleikarnir gera Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu kleift að styrkja þá sem minna mega sín.

Strax nýtt meðferðarhús við

S

íðustu tíu vikurnar hef ég lifað og hrærst í heimi Landspítalans þar sem ég hef hitt fjöldann allan af stórkostlegu fólki sem berst við að halda heilbrigðiskerfinu okkar í fremstu röð. Í dag birti ég lokagrein í tíu greina flokki Sjónarhóll um ástandið á Landspítalanum og gleðst mjög yfir því að geta endað á jákvæðum nótum því heilbrigðisráðherra Sigríður hefur tilkynnt Dögg um meiriháttar Auðunsdóttir innspýtingu sigridur@ fjármagns til frettatiminn.is tækjakaupa á Landspítalann og Sjúkrahúsið á Akureyri. Ekki er vanþörf á. Læknar hafa lýst því fyrir mér hversu gríðarlega mikilvægt það er að fá nýmenntaða sérfræðilækna hingað til starfa. Þeir verði vítamínsprauta fyrir alla deildina og komi með nýja þekkingu og tækni sem Íslendingar yrðu annars af. Ef engir læknar hefðu bæst við á síðustu tveimur áratugum

værum við ennþá að notast við þær aðferðir sem tíðkuðust fyrir tuttugu árum – því það eru þær aðferðir sem læknarnir lærðu. Þegar nýútskrifaðir sérfræðingar koma til starfa fyllast þeir sem fyrir eru áhuga og eldmóði á að læra hina nýju tækni og hinar nýju aðferðir sem þeir koma með sér. Einn læknir orðaði það sem svo að nýju læknarnir væru eins og vítamínsprauta fyrir spítalann. Þrennt þarf að gerast til þess að við megum tryggja að þessi nauðsynlega nýliðun haldi áfram á Landspítalanum. Við þurfum að geta boðið læknum upp á þann tækjabúnað sem þeir læra að nota í námi sínu

Kertaljós og skreytingar þarf að umgangast með varúð Tryggið eldvarnir heimilisins, reykskynjarar, slökkvitæki og eldvarnarpakkar í miklu úrvali.

PIPAR\TBWA • SÍA • 123247

Tilvalið í bílinn eða ferðavagninn

Eldvarnarpakki 1

Eldvarnarpakki 2

Eldvarnarpakki 3

Eldvarnarpakki 4

Eldvarnarpakki 5

Tilboðsverð í vefverslun

Tilboðsverð í vefverslun

Tilboðsverð í vefverslun

Tilboðsverð í vefverslun

Tilboðsverð í vefverslun

14.668 kr.

20.937 kr.

13.398 kr.

7.205 kr.

14.177 kr.

Listaverð 22.741 kr.

Listaverð 32.460 kr.

Listaverð 20.772 kr.

Listaverð 11.171 kr.

Listaverð 21.980 kr.

Vefverslun með öryggisvörur á oryggi.is

Sími 570 2400 · oryggi.is Stöndum vaktina allan sólarhringinn


viðhorf 21

Helgin 6.-8. desember 2013

1/3 850

Landspítala

16

hafa fengið skólavist í Lögregluskóla ríkisins og hefja nám við skólann næsta haust. Mun fleiri karlar en konur sóttu um og fengu fleiri konur en karlar inn í skólann, 12 konur og 4 karlar.

manns hafa fengið vinninga yfir milljón á þeim tuttugu árum sem lottóið hefur verið starfrækt en hæsti vinningur til þessa var 80 milljónir sem er sá stærsti sem einstaklingur hefur hlotið í íslensku happdrætti.

123.000.000 lítrar er nýr framleiðslukvóti kúabænda fyrir innanlandsmarkað árið 2014 sem hefur verið aukinn úr 116 milljónum fyrir árið 2013. Ástæðan fyrir þessari aukningu eru gífurlegar vinsældir svokallaðra lágkolvetnakúra. Söluaukning í smjöri hefur til að mynda verið yfir 20 prósent á síðustu þremur mánuðum miðað við sama tíma í fyrra.

13-3141

? H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A

erlendis. Sérfræðingar í þvagfæraskurðlækningum sem eru að útskrifast úr bestu háskólum heims kunna einfaldlega ekki gömlu aðferðirnar, þær voru ekki kenndar þeim, heldur hafa þeir lært að notast við nýjustu tækni, svokallaðan aðgerðaþjark, eða róbot, og fást því ekki til starfa hér á landi nema Landspítalinn festi kaup á slíku tæki. Það er bara þannig. Í öðru lagi þurfum við að bæta starfsaðstæður heilbrigðisstarfsfólks með því að byggja nýtt meðferðarhús við Landspítalann á Hringbraut. Mér finnst umræðan um nýjan spítala á algjörum villigötum. Það er ekki verið að tala um að byggja nýjan spítala frá grunni – slíkt væri þjóð í þrengingum allt of dýrt. Við erum einvörðungu að tala um að flytja starfsemina sem nú er í úr sér gengnu húsnæði í Fossvogi, í nýtt húsnæði við núverandi spítala á Landspítala. Spítali á einum stað myndi spara tvo milljarða í rekstrarkostnaði á ári. Rekstrarkostnaður Landspítalans er um 40 milljarðar. Álíka upphæð þarf til að byggja nýtt meðferðarhús. Hættum að tala um nýjan spítala, nýtt hátæknisjúkrahús. Nefnum hlutina réttum nöfnum: tölum um nýtt meðferðarhús. Og byggjum það strax. Hið þriðja sem nefnt hefur verið í tengslum við umræðuna um landflótta heilbrigðisstarfsfólks er launin, sem eru um þriðjungur af því sem læknar fá í löndunum í kringum okkur. Þetta finnst mér líka umræða á villigötum. Strætóbílstjórar í Noregi fá þrefalt hærri laun en kollegar þeirra á Íslandi. Ástæðan fyrir hinum mikla launamun milli Íslands og annarra Norðurlanda stafar fyrst og fremst af óhagstæðu gengi krónunnar. Þó svo að færa megi fyrir því rök að laun hafi staðið hér í stað undanfarin ár, á sú fullyrðing ekki frekar við um lækna en aðrar starfsstéttir. Ég er síst mótfallin því að læknar fái hærri laun, hins vegar verður að setja hlutina í rétt samhengi þegar við berum laun saman í ólíkum gjaldmiðlum. Við þurfum að laga tvennt áður en við förum að einblína á laun heilbrigðisstarfsfólks: tækjabún að Landspítalans og starfsaðstöðu. Heilbrigðisráðherra hefur nú tryggt að tækjamálin komist í rétt horf á nokkrum árum. Næsta mál er nýtt meðferðarhús.

fimmtán ára íslenskra drengja getur ekki lesið sér til gagns samkvæmt niðurstöðum nýrrar PISA könnunar, þar sem könnuð er hæfni nemenda við lok skyldunáms í sjötíu löndum.

Vikan í tölum

GLÆSILEG GJÖF FYLGIR FRAMTÍÐARREIKNINGI Við stofnun eða innlögn á Framtíðarreikning barns að upphæð 5.000 kr. eða meira fylgir alfræðibókin Jörðin frá Disney með sem gjöf. ©DISNEY

Tilvalin jólagjöf sem vex með barninu. Komdu við í næsta útibúi Arion banka.

Framtíðarreikningur — gjöf til framtíðar

*Á meðan birgðir endast

150 einstaklingar stunda grunnnám í læknisfræði erlendis, langflestir í Ungverjalandi (87) og Slóvakíu (42), og er þá miðað við upplýsingar frá Lánasjóði íslenskra námsmanna, en þetta er sá fjöldi sem þiggur námslán.


Miklu meira 5000 LÍNAN

6400 LÍNAN 40“ 46“ 55“ 65“ 75“

32“ 42“ 46“ 50“

Vönduð lína af LED sjónvörpum. Verð frá: 104.900 kr.

SMART-TV · 3D · LED · 200 Hz. Frábær myndgæði. USB upptaka. Verð frá: 199.900 kr.

8000 LÍNAN

6600 LÍNAN 40“ 46“ 55“

40“ 46“ 55“ 65“ 75“

GLÆSILEGT VERÐLAUNATÆKI

SMART-TV · 3D · LED · 600 Hz. Frábær myndgæði. USB upptaka.

HLJÓMTÆKI

BLU-RAY SPILARAR

HEIMABÍÓ

Margar stærðir HT-E5530 BD-ES6000

Heimabíó 5.1. með Blu-ray spilara, 3D, 1000 W hátalarakerfi.

Tilboðverð: 109.900 kr.

TÖLVUSKJÁIR

SMART · Blu-ray spilari · 3D með Wi-Fi

"Sound-Bar" við sjónvarp · Hágæða heimabíóstæða · 310 W Hljómtæki með afspilun frá USB og síma með Bluetooth 2.1 · Þráðlaus tenging við bassabox · Crystal Amplifier Pro

Tilboðverð: 44.900 kr.

FARTÖLVUR

FARTÖLVUR

13,3"

11,6" Ativ Book 9 Lite

LS22C45KBWW

NP905S3G-K01SE

Nettur og þægilegur 22“ skjár sem býður upp á góða upplausn og birtu. Þessi hentar jafnt heima sem og í vinnu.

Verð: 39.900,- kr

Töff hönnun. 1,4 kg. og 8 klst. rafhlöðuending. Frábær tölva fyrir fólk á ferðinni.

Verð: 159.900 kr.

XE500T1C-A01SE

Skiptu á milli tölvu og spjaldtölvu með einum smelli. Hentar sérlega vel fyrir bæði leik og störf. Frábær rafhlöðuending allt að 10 klst. Þyngd: 0,76 kg

Verð: 119.900,- kr

PRENTARAR

TÖLVUSKJÁIR

MYNDAVÉLAR CLP-670N

NX 300

LS27C45UDS

Vandaður og bjartur 27" TN LED tölvuskjár á hækkanl. fæti. Upplausn: 1920 x 1080. Hentar bæði fyrir fyrirtæki og heimili.

Verð: 69.900 kr

Glæsiegur lita-laserprentari sem er bæði hraðvirkur og hljóðlátur og skilar jafnframt vandaðri prentun. Þessi er tilvalinn á skrifstofuna - nettengjanlegur.

TILBOÐSVERÐ: 49.900,- kr

20.3 milljón pixlar, 3" AMOLED hreyfanlegur snertiskjár, 18-55 mm I-Function linsa. Bæði til hvít og svört

Verð: 159.900 kr.

S ÍÐUMÚLA 9 · REYKJAVÍK · SÍMI 530 2900


... en sjónvörp og snjallsímar HÁTALARAR

SPJALDTÖLVUR

SNJALLSÍMAR

Þráðlaus ferðahátalari fyrir snjallsíma og spjaldtölvur 2x10W · Innbyggð hleðslurafhlaða, 12 klst ending

Galaxy spjaldtölvur fyrir alla.

Samsung er framleiðandi af mest seldu og vinsælustu snjallsímum veraldar. Frábært úrval.

Verð: 79.900 kr.

Verð frá 19.900 kr.

Verð frá 54.900 kr.

DOKKA

Þráðlaus hátalari með innbyggðum lampa magnara fyrir snjallsíma og spjaldtölvur · Margar gerðir

RYKSUGUR

samsungsetrid.is

Mótorafl 1200 W · Sogafl 350 W 40% orkusparnaður Hljóðstyrkur 69 dBA

Verð: 79.900 kr.

BÖKUNAROFNAR

HELLUBORÐ

Blástursofn · Stál eða hvítur · 70 lítrar · Sjálfhreinsandi tækni Verð: 176.900,- kr

Spanhelluborð · Niðurfellanlegt Verð: 149.900 kr.

UPPÞVOTTAVÉLAR

ÖRBYLGJUOFNAR

HÁFAR

Vel hannaðir, öflugir, traustir Verð: 159.900 kr.

KÆLI-/FRYSTISKÁPAR Mikið úrval hágæða kæliskápa. Stál og hvítir. Verð frá 129.900 kr.

Vandaðar og glæsilegar uppþvottavélar.

ME82V-WW

Úrval af mjög vönduðum örbylgjuofnum í ýmsum stærðum. Þeir gerast ekki flottari.

Verð frá 29.900 kr.

ULTRA HIGH DEFINITION

ÞVOTTAVÉLAR/ÞURRKARAR Eco Bubble þvottavélar, demanta mynstruð tromla. Barkalausis þurrkarar með rakaskynjara · 7 kg

55“ · 65“

9005 LÍNAN

Samsung er fyrstur allra sjónvarpsframleiðenda til að setja á markað slíkt ofursjónvarp. LED · 3D · SMART TV Clear Motion Rate: 1000 Hz Upplausn: 3840 x 2160 Ultra-HD Baklýsing: Micro Dimming Ultimate Örgjörvi: Quad Core

Stærðir 7-12 kg.

Komin í Samsung Setrið – Sjón er sögu ríkari

LÁGMÚLA 8 · REYKJAVÍK · SÍMI 530 2800

 (Þvottavélar, kæliskápar o.fl.)

SKEIFAN 11 · REYKJAVÍK · SÍMI 530 2800

 (Sjónvörp, hljómtæki o.fl.)


24

viðhorf

Helgin 6.-8. desember 2013

Ómetanlegt framlag

„Úr felum á heimsvísu“

T

hliða á þjóðfélagsvett­ ímavélar eru vanginum, við í hinum til og ég er róttæku samtökum stödd í einni kvenna á vinnumarkaði slíkri. Tímabilið er þar sem ég kynntist síðasta öldin, nánar Elsu og Stellu, fyrstu tiltekið fyrrihluti opnu lesbíunum sem níunda áratugsins. ég hitti, og Jóhanna og Ég var hreinlega búin Jónína í framkvæmda­ að gleyma hversu nefnd um launamál langt er síðan þá – kvenna. Hvorugt parið svo þúsundfalt lengra vissi af hinu en sam­ heldur en árin þrjátíu Margrét Pála eiginlega áttum við segja til um í línulegri Ólafsdóttir, þessa heimsbyltingu, fjarlægð. Lesbíur eru fyrrverandi formaður að koma úr felum ekki til á Íslandi svo Samtakanna 78 fyrir sjálfum okkur og ég viti en eitthvert horfast í augu við eigin slangur af hommum. fordóma gagnvart okkar eigin Ég þekki meira að segja nokkra tilfinningum. Á báðum stöðum þeirra ágætlega og er vitaskuld þurftum við líka að viðurkenna fordómalaus. Ég kaupi meira að þann dapurlega veruleika sem beið segja málgagn þeirra, „Úr felum“, utan dyra og meta fórnarkostnað­ fyrir utan Lindargöturíkið og inn þar úti fyrir tilfinningar okkar. spjalla um daginn og veginn. Ég Staðreyndin var að ekki var spurt er svo víðsýn og umburðarlynd hvort greiða þyrfti fyrir hina ný­ og ógn og skelfing vinstrisinnuð. fengnu ást, heldur hvernig gjald, Ég hef ekki hugmynd um það að hversu hátt og hvenær gjalddaginn innan skamms eigi heimsmynd kallaði. mín eftir að hrynja þegar ég vakna Öll höfum við, lesbíur og upp við hliðina á konu sem ég er hommar, þurft að greiða ham­ ástfangin af upp fyrir haus, altekin ingju okkar dýru verði. Sumir ólýsanlegri hamingju en einnig flúðu land til að finna sitt tilfinn­ óttaslegnari en nokkru sinni fyrr ingafrelsi. Aðrir héldu „einkalífinu eða síðar í lífi mínu. Heima bíður eiginmaður og átta ára einkadóttir. fyrir sig“, en fórnuðu persónulegri hamingju til að halda í opinbera Ekkert í lífi mínu átti eftir að verða velgengni. Frásögnin af sambandi samt aftur. Jóhönnu og Jónínu fyrstu 15 árin Saga Jónínu Leósdóttur, „Við eru gott dæmi um slíkt persónu­ Jóhanna“, gæti verið saga mín og legt tap fyrir samband þeirra. fyrri konunnar minnar þegar við Margir komu úr felum í takti við fetuðum okkur skref fyrir skref baráttukröfur minnihlutahópa á fyrstu mánuðum ástar okkar. Á þess tíma en glötuðu samfélags­ nákvæmlega sama rauntíma og legum möguleikum að miklu leyti. tilfinningatíma vorum við sam­

Síðastnefndi hópurinn var síðan ekki alltaf í góðu ástandi. Sjálfs­ myndin brotin og stuðningur um­ hverfisins takmarkaður þar sem flestir brenndu brýrnar að baki sér þegar þeir tóku skrefið úr felum. Skildu gömlu fyrirmyndirnar og gamla lífið eftir, reyndu að fóta sig á hálu svelli nýrrar ímyndar og sköpuðu fordæmalaust samfé­ lag sem snérist um það eitt að öðlast tilkall til ástar og hamingju. Slík barátta var ekki ókeypis. Alkóhólismi, sjálfsvonska og niðurlæg­ ing, sjálfsvorkunn og til­ finningaátök fylgdu alltof oft í kjölfarið og loks kom alnæmið. Gjald þess að Ís­ lendingar eignuð­ ust fyrsta sam­ kynhneigða forsætisráð­ herrann, var að Jóhanna valdi að stíga ekki skrefið út um dyrnar á sínum tíma. Mat hennar var einfald­ lega að opinberun á ástarsambandi þeirra Jónínu myndi ganga af pólitíska

ferlinum hennar dauðum og það var rétt mat. Við, sem stigum skrefið á sínum tíma og höfðum áður skapað okkur nafn á öðrum vettvangi, urðum frá að hverfa. Þar nefni ég vin minn Hörð Torfa auk reynslu sjálfrar mín sem hvarf af hinum pólitíska vettvangi

sem og úr stéttabaráttunni þegar eftirspurnin eftir mér hrundi skyndilega. Það var ekki fyrr en á síðustu árum tuttugustu aldar­ innar að tilfinningafrelsinu hafði svo vaxið fiskur um hrygg að fólki varð óhætt að vera opinskátt um kynhneigð sína – eða nánast svo. Það skal játað að á formennsku­ árum mínum í Samtökunum ´78 dreymdi mig um að Jóhanna Sig­ urðardóttir og margir fleiri sem þá voru í felum, myndu stíga fram og leggjast á dráttartaugarnar með okkur. Það gerðist ekki en einmitt vegna þess urðu örlög hennar að hafa áhrif á réttindabaráttu og viðhorf gagnvart samkyn­ hneigð um allan heim sem forsætisráðherra. Mín elskuverða eigin­ kona orðaði þetta hreint ljómandi vel þegar hún sagði Jóhönnu komna „úr felum á heimsvísu“. Það er full ástæða til að þakka þeim Jóhönnu og Jón­ ínu fyrir ómet­ anlegt fram­ lag sem fyrsta samkynhneigða forsætisráðherra­ parið í heiminum en ekki síður fyrir einlæga frásögn af sambandi sínu og hversu ríkulega þær gefa af sárri reynslu sinni í felum öll þessi ár.

Hörðustu pakkarnir fást í Advania Heyrnartól

Hátalarar

Urbanears Plattan Plattan

Logitech

verð:11.990 kr.

verð: 12.990 kr.

Fjölnotaprentari All in One borðtölva Dell Inspiron One

HP Photosmart

verð: 19.890 kr.

verð: 159.990 kr.

Ferðahátalari

15" Fartölva Celeron

Fartölvuumslög

verð: 7.990 kr.

verð: 89.990 kr.

verð frá: 4.990 kr.

Valuun Vibro

Kíktu í kaffi í verslunum okkar: Guðrúnartúni 10, Reykjavík

Tryggvabraut 10, Akureyri

Mánudaga til föstudaga frá 8 til 18 Laugardaga frá 12 til 16

Mánudaga til föstudaga frá 8 til 17

advania.is/jol

Dell Inspiron

í mörgum litum


GÓÐAR GJAFIR

SEM NÝTAST VEL

Vandaður fatnaður fyrir börn og fullorðna

12.990

19.990

2.490

Jólatilboð

2.690 FULLT VERÐ: 3.490

MCKINLEY STELLA Loðfóðraðir rússkinnsskór með gúmmísóla. Stærðir: 36-41.

Jólatilboð

15.990

MCKINLEY MESSINA Vindheld og vatnsvarinn dúnúlpa 90/10 dúnn. Litur: Svört. Stærðir: 34-42.

FULLT VERÐ: 26.990

MCKINLEY ABBY

MCKINLEY COSMOS/ASTRO

Flísbuxur úr mjúku og þunnu flísefni. Litir: Bláar, bleikar, gráar. Stærðir: 80-110.

Flíspeysa úr mjúku og þunnu flísefni. Litir: Svört, bleik, blá. Stærðir: 80-110 og 120-160.

7.990 7.990

MCKINLEY TREKKER Góður gönguskór með Vibrant sóla sem gefur gott grip. Stærðir: 42-46.

12.990

Jólatilboð

11.990 FULLT VERÐ: 19.990

8.990 MCKINLEY BOSCO Loðfóðraðir rússkinnsskór með gúmmísóla. Stærðir: 41-46.

ETIREL JACKSON Vattstungin Parka úlpa, vatnsvarin og vindheld. Litir: Svört, blá. Stærðir: S-XXL.

XTM MERINO PANTS

100% Áströlsk Merino ull. Hentar vel sem fyrsta lag. Litur: Svartar. Dömuog herrastærðir.

XTM MERINO TOP

100% Áströlsk Merino ull. Hentar vel sem fyrsta lag. Litur: Svartur. Dömuog herrastærðir.

INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA / SÍMI 585 7220 / BILDSHOFDI@INTERSPORT.IS / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 18. SUN. 13 - 17.

INTERSPORT AKUREYRI / SÍMI 460 4890 / AKUREYRI@INTERSPORT.IS / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16. INTERSPORT SELFOSSI / SÍMI 480 4611 / SELFOSS@INTERSPORT.IS / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16.


26

karlmennska

Helgin 6.-8. desember 2013

Allir úr að ofan – eða svona næstum því

H U G V E K J A

Sölutímabil 5. – 19. desember Casa - Kringlunni og Skeifunni Epal - Skeifunni, Hörpu og Leifsstöð Gallerí i8 – Tryggvagötu Hafnarborg - Hafnarfirði Kokka - Laugavegi Kraum - Aðalstræti og Garðatorgi Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhúsinu Líf og list - Smáralind Módern - Hlíðarsmára Þjóðminjasafnið - Suðurgötu Around Iceland – Laugavegi Blómaval - um allt land Blóma- og gjafabúðin - Sauðárkróki Póley - Vestmannaeyjum Valrós - Akureyri Netverslun - www.kaerleikskulan.is

Markmiðið með sölu Kærleikskúlunnar er að auðga líf fatlaðra barna og ungmenna og rennur allur ágóði til starfs í þágu þeirra. S T Y R K TA R F É L A G L A M A Ð R A O G FAT L A Ð R A

Það er fátt í heimi hér fallegra á góðum sumardegi en vel mótaður og hálfber karlmaður sem sinnir störfum sínum skyrtulaus, þá annað hvort á hlýranum eða alveg ber að skinni. En nú er miður vetur og hátt í tuttugu stiga frost svo margur gæti haldið að vangaveltur um bera karlmannskroppa ættu ekki við að sinni. En það er bara ekki rétt. Því Íslendingar stunda inniberun í stórum stíl.

E

n það er ekki sama Jón og séra Jón. Því það er ekki samfélagslega ásættanlegt fyrir hvern sem er og hvar sem er að rífa sig úr. Rokkarar og þá sérstaklega þungarokkarar eru undanskildir öllum reglum um skyrtur og aðrar yfirhafnir. Úti í hinum stóra heimi hafa menn farið úr að ofan við tónleikahald svo áratugum skiptir. En hérlendis, sérstaklega þessi seinni ár, hafa menn af einhverjum ástæðum veigrað sér við að nýta sér þessar undanþágur rokkaranna. Rokkstjarna Íslands, Herra rokk, sjálfur Rúnar Júlíusson, veigraði sér nú ekki við að bregða

sér úr og Bubbi Morthens gerði það ekki heldur. En að fráskildum Rassa prump virðist sem seinni tíma rokkarar hafi sammælst um að fletta sig ekki mikið klæðum á sviði. En nú virðist glitta í betri tíma því á karlatónleikum ársins, þessum með Skálmöld og Sinfó um nýliðna helgi, mættu tveir meðlimir skyrtulausir á svið. Komu fram með horn og halamerki á fingrunum og byrjuðu að rokka. Sjálfsagt má, með nokkurri vissu, segja að þetta hafi verið í fyrsta skipti sem Sigrún Eðvaldsdóttir, konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitarinnar, spilaði með hálfnöktum mannöpum á sviði. En sennilega má, með svipaðri vissu, segja að Sigrún hefði ekkert á móti því að gera það aðeins oftar.

Íþróttakempur

Í sundi fara menn úr að ofan, það er gefið en almennt í íþróttasalnum er reglan að halda sér í skyrtunni. En á íþróttaæfingum hitnar mönnum gjarnan í hamsi og þá er oft gott að rífa sig úr. Þumalputtareglan um bolasviptingar er þessi: Ef það er bolti má ekki rífa sig úr. Undantekningin er körfubolti. Þar er hefðarregla fyrir berum kroppum og þykir ekki tiltökumál að vippa geirvörtunum fram. Jafnvel er þar gengið svo langt að skipta í lið svo berir spili á móti bolum. En

aðrar boltaíþróttir, jafnvel allar kúluíþróttir eru nokkuð strangar á strippreglunni. Það fer enginn úr í keilu, það fer enginn úr í golfi og það fer enginn úr í fótbolta, nema kannski strandfótbolta. Á hinum endanum eru svo ketilbjöllur. Ef það er ketilbjalla í húsinu, þá er farið úr. Það þarf ekki einu sinni að nota bjölluna. Bara að hún sé til staðar skapar rétt til að rífa sig úr. Crossfittarar, eins og Evert Víglundsson, og bardagahundar, eins og Gunnar Nelson og Jón Viðar úr Mjölni, sanna ketilbjölluregluna. Enda er það svo að sé enginn kominn úr að ofan eftir korter, tuttugu mínútur í Víkingaþrekinu – ja, þá er hreinlega eitthvað að.

Hverjir fara úr

Sá sem felur mannbrjóst undir bolnum fer sjaldnast úr. Þótt þeir þybbnustu hafi sjálfsagt mestu líkamlegu þörfina á því að fletta sig klæðum heyrir það til algerra undantekninga að sjá stóran mann beran að ofan innandyra. Þessar óskrifuðu reglur okkar sem samfélags sjá til þess að líkt og umferðarteppur myndast í kring um malbikunarstrákana á sumrin þá eru það hinir stæltu sem skaffa eitthvað til að ylja sér við í frostinu og svartasta skammdeginu. Haraldur Jónasson hari@frettatiminn.is


karlmennska 27

Helgin 6.-8. desember 2013

1

2

3

4

5

Spariskyrtur Þegar kroppasýningunni lýkur þarf að fara aftur í skyrtuna. En það er ekki sama hvernig farið er í skyrtuna. Fyrst þarf að velja flík sem passar.

1

Spariskyrtur þurfa að passa í hálsinn. Small/ Medium/Large eru ekki alltaf nógu nákvæmar mælingar. Skyrta sem passar í hálsinn er kannski með ermar sem passa engan veginn. Þetta þarf að mæla og svo þarf að muna mælinguna. Ef vafamál koma upp. Er þumalputta-, eða öllu heldur vísifingursreglan þessi: Einn fingur á milli kragans og hálsins.

SMS-FRÍMERKI

á jólakortið

Nú getur þú keypt frímerki á jólakortin með SMS skilaboðum úr símanum. Það er einfalt og þægilegt. Kynntu þér málið á postur.is og í póstappinu.

VIÐ KOMUM ÞVÍ TIL SKILA

www.postur.is

2

Skyrtur eru ekki allar sniðnar eins. Það er verið að velja flík, ekki loftbelg. Snið sem leggst að líkamanum án þess að vera þröngt og eins og með buxur á grunnsniðið að vera slim en ekki skinny.

3

Skyrtuflibbar eru heldur ekki allir eins, bæði stórir og litlir. Opið á þeim (þar sem bindið kemur), það er líka misþröngt. Eins og í flestu er öryggið í miðjunni. Mjóir hipsterar með mjó bindi velja þrönga kraga og feitir bankakallar með stór bindi velja opna kraga. Þeir sem vilja lifa í örygginu og fara aldrei úr tísku velja jafnvel niðurhneppta miðlungsflibba.

5

Vandamálið við að klæðast fötum er að þau þarf þrífa og það þarf að halda fínu hvítu skyrtunni óaðfinnanlegri. Þá er um tvær leiðir að velja. Senda hana í þvottahús og fara smátt og smátt á hausinn eða læra á þvottavélina, straujárnið og sterkjubrúsann. En það er önnur saga.

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A - 1 3 - 3 1 4 8

4

Ermarnar þurfa líka athygli. Ekki of þröngar en alls ekki of víðar og mansétturnar, fremsti hluti skyrtunnar, eru svo sannarlega ekki allar eins. Tvöfaldar manséttur eru fyrir bankamenn og frímúrara. Þó auðvitað stöku hipster líti ekki við öðru. Fallegar einfaldar manséttur eru þó rétti kosturinn fyrir vel sniðna skyrtu og hún á, óhneppt, að ná rétt niður á úlnliðinn. Ekki lengra. Undan jakka á að sjást í um 1 cm af skyrtu.


28

viðtal

Helgin 6.-8. desember 2013

„Með vinsælustu leikjum í heimi á nokkrum vikum“ Leikurinn og samfélagsmiðillinn QuizUp hefur verið mest sótta ókeypis smáforrit í ITunes í tvær vikur frá útgáfu þann 7. nóvember síðastliðinn. Starfsmenn Plain Vanilla sem hönnuðu leikinn vinna nú að því að gefa út QuizUp fyrir android síma í janúar. Þorsteinn B.Friðriksson, forstjóri Plain Vanilla, segir viðtökurnar framar björtustu vonum.

Þ

etta var mjög erfiður tími og ég man sérstaklega eftir jólunum 2011 þegar maður var að fara í boð og allir voru að hrósa leiknum. Á þeim tímapunkti vorum við með tugi milljóna á yfirdrætti og ég eiginlega orðinn fræðilega gjaldþrota þó það hafi ekki komið bókstaflega til þess. Ég hafði ekki getað borgað sjálfum mér laun og þurfti að fá lán frá fjölskyldu til þess að greiða leigu og ég átti ekki neitt. Þá var ég mjög nálægt því að hætta þessu öllu saman. Út frá þessu, held að það hafi verið janúar eða febrúar á síðasta ári, fór ég undir feld og hugsaði, á ég að hætta þessu, á ég að gefast upp?,“ segir Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi og forstjóri Plain Vanilla, um tímann eftir útgáfu fyrsta leiksins sem félagið hannaði, The Moogies. QuizUp leikur Plain Vanilla, sem kom út þann 7. nóvember síðastliðinn, hefur verið mest sótta ókeypis smáforritið, samkvæmt ITunes í Bandaríkjunum. Starfsmönnum Plain Vanilla hefur tekist að skapa nýjan samfélagsmiðil og leik sem hefur fengið gríðarlega góð viðbrögð en hundruð ef ekki þúsundir leikjaframleiðenda keppast um að komast áfram á þessum grimma markaði í viku hverri. Andrúmsloftið er rafmagnað á skrifstofu Plain Vanilla á Laugaveginum. Eftir að venjulegum vinnudegi lýkur hjá flestum hefst dagur fjölmennasta hóps notenda QuizUp, eða Bandaríkjamanna. Hins vegar tekur vinnutörn yfirleitt við hjá mörgum starfsmönnum Plain Vanilla því þeir þurfa að bregðast við áreiti og þjónusta sína viðskiptavini sem starfa erlendis. Þorsteinn tekur á móti mér á efstu hæð í húsi við Laugaveg en Plain Vanilla er reyndar með vinnuaðstöðuna sína á tveimur hæðum. Skrifstofurnar eru á flottasta stað í bænum með glæsilegt útsýni yfir borgina. Vinnuaðstaðan er mjög kósí, heimilisleg, flott og einföld en Þorsteinn

er mjög hrifinn af einföldum lausnum enda dregur nafn félagsins Plain Vanilla þess merki.

Dýrmæt reynsla af fyrsta leiknum

„Ég stofnaði fyrirtækið Plain Vanilla fyrir þremur árum en þá var ég nýkominn heim úr hálfgerðu frumkvöðlanámi úti í Bretlandi. Ég hef alltaf haft gaman af símum og tækni en þegar ég kom heim þá langaði mig að taka þátt í þessari „mobile“ eða snjallsímabyltingu sem var að eiga sér stað. Það er eitt sem maður lærir í þessum geira að maður á að reyna að staðsetja sig á mörkuðum sem eru vaxandi og þetta var einn af þeim mörkuðum sem vaxa hraðar en nokkur markaður í sögunni og því voru sannkölluð tækifæri þar,“ segir Þorsteinn. „Fyrsta hugmyndin var að búa til virkilega vandaðan leik fyrir ung börn. Ég eyddi til dæmis mikilli orku í að fá íslenska listamenn og við lögðum mikið í þessa vinnu,“ segir Þorsteinn. Fyrsta ár Plain Vanilla fór í að hanna þann leik, The Moogies. Á þeim tímapunkti var Þorsteinn ekki með neina fjárfesta og setti eigið fé í fyrirtækið í formi yfirdráttalána. „Ég setti allt mitt fé í félagið og gaf leikinn The Moogies út nákvæmlega fyrir tveimur árum, eða í nóvember 2011. Niðurstaðan var að hann gekk mjög illa,“segir Þorsteinn. Segir hann að The Moogies hafi fengið mjög mikla umfjöllun á Íslandi enda um mjög fallega vöru að ræða sem gefin var út af stórum útgefanda erlendis.„Ég var gestur í Kastljósinu og þetta var mikið ævintýri, ekki ólíkt því sem ég er að upplifa núna, bara í minni skala. Allir héldu að The Moogies myndi ganga rosalega vel. Þegar við gáfum hann svo út þá kom í ljós að hann selst ekki neitt. Og þá sá ég hvað markaðurinn var grimmur og samkeppnin mikil alls staðar. Ég sá það strax eftir viku að við myndum ekki einu sinni fá

Ég hafði ekki getað borgað sjálfum mér laun og þurfti að fá lán frá fjölskyldu til þess að greiða leigu og ég átti ekki neitt. Þá var ég mjög nálægt því að hætta þessu öllu saman.

Þorsteinn hafði alltaf trú á hugmyndinni bakvið QuizUp og treysti sínu eigin innsæi. Hann sér ekki eftir því og í dag er fólkið á bakvið Plain Vanilla eins og ein stór fjölskylda. Ljósmynd/Hari

upp í kostnað af leiknum. Það er mjög erfitt að koma til baka eftir vonda upphafsdaga í þessum heimi,“ segir Þorsteinn. Þeir sem unnu að leiknum voru þrír til fjórir ásamt fjölda annarra verktaka sem komu og áttu að fá hlutdeild af gróða sem var síðan enginn. Þorsteinn ákvað þó að gefast ekki upp og reyndi að fá fjármagn í félagið. Sótti hann í alla mögulega sjóði hér á landi. „En þar fékk ég mjög neikvætt viðhorf og ég held að það hafi verið að miklu leyti vegna þess að fyrsti leikurinn gekk ekki vel. Mér fannst ég hafa lokað mjög mörgum dyrum með tilliti til fjárfestingamöguleika og þeir vildu helst ekki koma nálægt mér. Við fengum nei alls staðar,“ segir Þorsteinn. „Ég vissi að ég þyrfti að koma með nýja hugmynd og eftir þá reynslu sem við höfðum með gengi The Moogies þá kom hugmyndin um QuizUp,“ segir Þorsteinn. Þorsteinn sýnir mér innrammaða teikningu um hugmyndina á bakvið QuizUp sem hann hafði teiknað þegar hann var að „brainstorma“ til að sýna vini sínum fyrir um það bil tveimur árum en hann starfar í dag sem fjármálstjóri Plain Vanilla. „Hugmynd vaknaði um samfélagsvef þar sem fólk gæti verið að keppa á rauntíma og á móti hvort öðru. Það gæti kynnst nýju fólki sem hefði áhuga á sömu hlutum. Samfélög yrðu þá til í kringum mismunandi áhugamál. Þá vissi ég að hugmyndin var komin,“ segir Þorsteinn. Ekki tókst að fá fjárfesta hér heima en Þorsteinn vissi að hugmyndin var góð og ákvað þá að kaupa sér flugmiða til San Francisco ásamt tveim forriturum. „Ég fór þangað því að ég vissi að Facebook, Apple og Google voru þar. Okkar hlutverk var að búa til „prótótýpu“ til að sýna og fá fjárfesta í lið með okkur. Við máttum vera í landinu í nákvæmlega þrjá mánuði enda voru við eins og ferðamenn. Við höfðum ákveðna trú um að við gætum klárað þetta,“ segir hann. Framhald á næstu opnu


Reitir fasteignafélag og Valitor hafa undirritað fyrsta græna leigusamninginn. Um er að ræða samstarf um vistvænan rekstur atvinnuhúsnæðis sem m.a tekur til endurvinnslu, orkunotkunar og heilsusamlegri ferðamáta. Nýtt húsnæði Valitor að Dalshrauni 3 er hannað með græn gildi og vistvænan rekstur að leiðarljósi. Kynntu þér Græna Reiti á www.reitir.is. Kringlan 4–12

103 Reykjavík

www.reitir.is

575 9000

• jl.is JÓNSSON & LE’MACKS

Reitir óska Valitor til hamingju með fyrstu grænu leiguna

SÍA

Grænt leigusamband Reita er samstarf um vistvænan rekstur atvinnuhúsnæðis.


30

viðtal

Þorsteinn viðurkennir að hann hafi talið hugmyndina það góða að fjárfestar myndu ef til vill bjóða þeim peninga. Raunveruleikinn hafi verið mun flóknari. „Við áttum frábæra þrjá mánuði bara þrír. Ég hafði farið á hundruð funda til að kynna hugmyndina. Við höfðum nákvæmlega þennan tíma og enduðum á því að fá fjárfestingu upp á 1,2 milljónir Bandaríkjadala eða um 140 milljónir sem þykir mjög gott,“ segir Þorsteinn. Þorsteinn kom þá heim og gat farið að ráða fólk til þess að búa til tæknina bakvið QuizUp. Þeir ákváðu að hanna smærri leiki í fyrstu til þess að prófa sig áfram. „Það er mjög gott í þessum bransa að kanna áður hvað notendur vilja fá og við gáfum út nokkra einstaka leiki áður en við gáfum út stóra leikinn okkar og fórum í samstarf við kvikmyndaframleiðanda í Hollywood. Við vildum fara í samstarf við kvikmyndastúdíó og þá gerði ég þann besta samning sem ég hef nokkurn tímann gert,“ segir Þorsteinn. Gerði hann samning við framleiðendur Twilight bíómyndanna um hönnun á spurningaleik í tengslum við síðustu myndina. Leikurinn gekk vel og fengu þeir góða reynslu af því að sjá hvað notendur vildu og lærðu mikið um hvernig hægt væri að búa til kerfi sem myndi ráða við álagið. Þorsteinn fór svo aftur til Bandaríkjanna að leita að fjárfestum og fékk þá 2,5 milljónir dollara frá nokkrum sjóðum núna síðast í vor til þess að halda áfram að þróa QuizUp.

Fólk verður ástríðufullt

„Við gáfum leikinn út fyrir rétt þrem vikum síðan og ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hversu vinsæll leikurinn er orðinn

Helgin 6.-8. desember 2013

en hann er orðinn vinsælasti leikurinn í Bandaríkjunum og það er nánast fáránlegt. Ég var viss um að þetta væri gott „concept“ hjá okkur en hélt að það myndi taka lengri tíma að ná vinsældum. Þetta fór eiginlega fram úr mínum björtustu vonum,“ segir Þorsteinn. „Fólk hefur svo gaman af því að vera sérfræðingar í einhverju. Fólk verður ástríðufullt um sín áhugamál og um það sem það þekkir best og vill sýna öðrum. Allir geta fundið eitthvað sem þeir eru góðir í og þetta er leið til að segja vinum sínum og öllum heiminum hversu góðir þeir eru. Það snýst svolítið um stolt hjá fólki eða jafnvel má segja að örlitlum hégóma bregði fyrir,“ segir Þorsteinn. Það sem teymi Plain Vanilla ákvað að gera við hönnun á QuizUp var að í staðinn fyrir að hafa fáa yfirgripsmikla flokka eins og eru oft í venjulegum spurningaleikjum að hafa mjög fjölbreytt magn af sérhæfðum flokkum. „Spurningaleikir hafa alltaf náð til hégóma fólks. Maður veit það sjálfur þegar maður er til dæmis að keyra með börnunum og það kemur spurningakeppni fyrir fullorðna í útvarpinu, þá vill maður sýna börnunum sínum hvað maður er klár. Ég vil að börnum mínum finnist eins og ég sé geðveikt klár og það er frumtilfinning hjá okkur öllum. Ég held að það sem okkur er að takast á þessu sviði sé að gefa fólki tækifæri til að sýna öllum heiminum hvað það kann mikið. Það hefur ekki mörgum leikjaframleiðendum tekist að gera þetta með þessum hætti og þess vegna held ég að við séum að vaxa svona mikið. Við höfum fundið okkar „sweet spot.“ Það er sambland af þeirri miklu vinnu sem

Það er mikið að gera hjá Plain Vanilla þessa dagana því að eigendur „android“ síma bíða í eftirvæntingu eftir að fá að spreyta sig á QuizUp og þeir munu fá að gera það í janúar á næsta ári. Ljósmynd/Hari

við lögðum í leikinn, þeim erfiðleikum sem við fórum í gegnum og svo væntanlega bara heppni. Við vorum á réttum tíma með rétta vöru,“ segir Þorsteinn. „Við vorum hrædd um að aðrir kynnu að vera að gera það sama og ég var alltaf stressaður þegar nýir leikir komu út á fimmtudögum og ég fylgdist mjög vel með því. Þetta var okkar tækifæri en ferðin hefur ekki alltaf verið auðveld. Við þurftum til dæmis að endurhanna leikinn margsinnis og erum búin að fara í gegnum fjórar fullkomnar breytingar á því hvernig leikurinn lítur út en hann virðist vera mjög einfaldur,“ segir hann. Þorsteinn segir að þótt að hann hafi átt upprunalegu hugmyndina

þá hafi allir í fyrirtækinu tekið þátt í hugmyndavinnunni. „Við gerðum allt í sameiningu og ræddum allt þannig að lykillinn er að leyfa öllum að koma að hugmyndavinnunni. Ef þú finnur að þú hefur lagt eitthvað til hugmyndarinnar þá verður þú sterkari fyrir það,“ segir Þorsteinn.

Markhópurinn er allur heimurinn

Þorsteinn segir dreifinguna á notendum mjög skemmtilega en að leikurinn sé afar vinsæll á meðal unglinga í Bandaríkjunum sem og skólafólki. En einnig sjái þeir mikið af eldra fólki spila. Fólk sem hefur jafnvel aldrei spilað tölvuleiki áður hafi byrjað. Þessi leikur höfði til þeirra því hann er svo einfaldur. Þú ýtir á „play“, velur efni og byrjar að spila. Við hönnun á QuizUp fór ekki sérstök vinna í að skilgreina markhópinn eins og venjulega er gert í gerð viðskiptaáætlana. Ástæðan fyrir því er að markhópur QuizUp er einfaldlega allir, alls staðar. Til þess að geta talað um markhópa þyrftu þeir að flokkast eftir því efni sem fólk veldi að spila. „Við erum með tíu manna spurningateymi. Teymið semur ekki spurningar heldur leitar til fólks til að semja spurningar fyrir okkur. Teymið leitar til aðdáendahópa ýmissa áhugasviða. Dæmi um slíkan hóp er aðdáendahópur Harry Potter bókanna,“ segir Þorsteinn. Nú séu mörg hundruð manns að semja spurningar fyrir QuizUp svo geti fólk einnig bætt spurningum við og bætt við flokkum á þeim efnum sem það hefur áhuga á. Spurningateymið ritstýri og ef efnið er nógu gott sé það gefið út og milljónir manna geta spilað. „Við erum búin að fá yfir 10 þúsund umsóknir frá einstaklingum sem vilja semja spurningar og þeir gera það ókeypis,“ segir Þorsteinn. Hann segir Quizup vera fyrst og fremst samfélagsmiðil og samfélagsleik. Einn „fídus“ í leiknum sem heitir „Discussions“ og ekki var öruggt að yrði notaður en er orðinn mjög vinsæll. „Þar eru hópar af fólki að ræða mjög djúpt um sín áhugamál við aðra um allan heim. Við höfum búið til míkrósamfélag eða „microcomunity“ um áhugamál mjög margra og það er búið að birta milljón skilaboð svo að núna erum við á sama tíma eitt stærsta spjallborð í heiminum,“ segir Þorsteinn. Þorsteinn hefur ekki sofið mikið síðustu vikur og hefur þurft að ferðast vestur yfir haf til að funda. „Ég hef rætt við margt fólk sem vill vinna með okkur og jafnvel kaupa okkur,“ segir Þorsteinn sem viðurkennir að hann hafi

Ég vil að börnum mínum finnist eins og ég sé geðveikt klár og það er frumtilfinning hjá okkur öllum. Ég held að það sem okkur er að takast á þessu sviði sé að gefa fólki tækifæri til að sýna öllum heiminum hvað það kann mikið. ekki haft tækifæri á að fá spennufall því að gífurlega mikið áreiti hefur verið frá útgáfu QuizUp. Þorsteinn hefur þó ekki ákveðið hvort eða hvenær QuizUp verði seldur. „Það er svo stutt síðan við byrjuðum á þessu ævintýri. Ég hef auðvitað hugsað út í þetta, peningaupphæðir eru yfirleitt frekar háar í þessum geira. Við erum eitt af vinsælustu smáforritum í heiminum núna og þess vegna væri einn af þeim tímum mögulegur núna. Ég viðurkenni að það hefur hvarflað að manni en mér finnst ég ekki vera tilbúinn í það. Það er svo gaman hjá okkur við erum svo miklir vinir og fjölskylda hérna að við viljum halda áfram og gefa út „android“ útgáfu, búa til samfélög og hlúa að þeim,“ segir Þorsteinn. Eftir að þessi orð eru sögð kemur samstarfsmaður Þorsteins inn og segir honum að hann þurfi að koma strax, beðið sé eftir honum á fundi. „Ég er alveg að koma...,“ segir Þorsteinn en samstarfsmaðurinn beið ákveðinn eftir honum því að hann þurfti að koma strax. Reyndar var ég búin að fá umsamdan tíma en hann leið mjög hratt. Tíminn líður nefnilega mjög hratt þegar maður er að hlusta á spennandi sögur. Starfsmenn Plain Vanilla vinna nú dag og nótt við að forrita QuizUp fyrir „android“ síma en áætlað að sú útgáfa af QuizUp verði tilbúin í janúar. Það þýðir að mun meiri fjöldi notanda bætist við og mun það hafa margföldunaráhrif á vinsældirnar. María Elísabet Pallé maria@frettatiminn.is


heimkaup.is

Heimkaup hjálpa þér að finna réttu jólagjafirnar Þú velur gjöfina, við getum pakkað henni inn – og sendum hana svo frítt á áfangastað, hvert á land sem er.

Veldu handa hverjum gjöfin er, aldur og áhugamál og við hjálpum þér að finna réttu gjöfina.

Við getum pakkað henni inn í fallegan gjafapappír og skrifað á gjafakortið fyrir þig.

Við sendum gjöfina til þín frítt – eða beint til viðtakanda hvar sem er á landinu.

1 2 3 PIPAR \ TBWA

PÖKKUM INN OG SENDUM FRÍTT HEIM!

SÍA •

133207

Frí heimsending um allt land.

Heimkaup – beint undir tréð.

Kitchen Craft hnífasett, 3 stk.

Landnemarnir á CATAN

Samsung 42” Full HD LED sjónvarp

Braun ESW-1 sléttu-, wave- og krullujárn

Skuggasund eftir Arnald Indriðason

Sony þráðlaus heyrnartól

Chicco jafnvægishjól

Wowow Dark jakki, endurskin 2.0

Lay Low – Talking About the Weather

Apple Nýr iPod touch 32GB, blár

Under Armour Micro G-pulse hlaupaskór

DeLonghi NESCAFÉ® Dolce Gusto®Circolo

Weber hamborgarapressa

Bright Starts leikteppi

Apple TV

Real Techniques CoreCollection burstasett

Playmobil jóladagatal – dreki

PS3 – Skylanders: Swap Force startpakki

Russell Hobbs salt- og piparkvarnir

Oregon Target veðurstöð inni/úti ásamt klukku

Playstation 3 – Fifa 14

Traffico rafmagnsvespa

Sagaform POP tekanna

Wasgij Original nr. 10 – steiktur fiskur

Point of View 7'' 3G spjaldtölva

Lottie Spring Celebr. ballet

Dailies All Day Comfort linsur

Friedel jóladagatal, súkkulaði

Nestlé Quality Street 2,5 kg dós

Joseph Joseph Elevate eldhúsáhaldasett - stál

Egils malt & appelsín kippa

LEGO Super Hero Hulk

Malmsten Aqtiv sundgleraugu

Benecos Happy Nails naglalakk

Noonfactory kökudiskur

Fissler London pottasett, Remington Luxe Dryer 5 stk. með glerlokum hárblásari 2200W

Berglind Snorra Uppsteyt eyrnalokkar, silfur

Slaufa.is satínslaufa

Xqisit Stereo Premium heyrnartól

Smáratorgi 3 / 201 Kópavogi / 550 2700

heimkaup.is

Örugg vefverslun

Hagstætt verð

Hraðsending

Sendum um allt land


32

bækur

Helgin 6.-8. desember 2013

Sex menn drukknuðu örskammt frá landi í blíðskaparveðri Háski í hafi heitir bók eftir Illuga Jökulsson sem kom út fyrir skömmu og fjallar um sjóslys við Ísland í byrjun 20. aldar. Þá sóttu Íslendingar enn sjóinn á litlum árabátum eða veigalitlum þilskipum og ef veður voru válynd var mikil hætta á ferðum. Illugi er þrautreyndur í að matreiða sögulegt efni fyrir almenning, og í þessari bók er að finna margar dramatískar og spennandi frásagnir af bæði hetjudáðum og harmleikjum. Fréttatíminn birtir hér kafla úr bókinni.

S

umar frásagnir í bókinni Háski í hafi eru heldur átakanlegar, þar sem ráðleysi og sinnuleysi Íslendinga í björgunarmálum virðist hafa verið algert áður en Slysavarnarfélag Íslands var stofnað. Mikið mannfall varð á hverju ári í sjóslysum og eru sumar frásagnirnar þyngri en tárum tekur. Nefna má þegar þýskir skipbrotsmenn ráfuðu í ellefu sólarhringa um Skeiðarársand eftir að hafa strandað þar skipi sínu, eða þegar þúsund Reykvíkinga horfðu klukkutímum saman á sjómenn á kútter Ingvari berjast árangurslaust fyrir lífi sínu eftir að hafa strandað við Viðey. Einnig er þarna mögnuð frásögn um skipsskaða við Bolungarvík og margt fleira. Í þeirri frásögn sem Fréttatíminn birtir hér frá nöturlegu atviki í upphafi árs 1901 þegar þrautþjálfaðir sjómenn drukknuðu, en svo auðvelt hefði verið að koma í veg fyrir þennan hörmulega atburð.

sérhver maður litið á sig sem lukkunnar pamfíl að fá að upplifa dýrð sköpunarverksins. Þetta var um hádegi og í litlum timburkirkjum hér og hvar umhverfis Djúpið voru íbúar í nágrenninu gengnir til messu, en á þeim bæjum þar sem fólk hafði ekki aðstæður til að komast til kirkju hafði það verið kallað inn til húslestrar. Þá las húsbóndi eða einhver sem var sérlega vel læs upp úr guðsorðabók af einhverju tagi, og allir áttu að heita aðeins betri á eftir. Meðal annars var fluttur húslestur á bænum Snæfjöllum þar sem Ólafur Gíslason var bóndi. Þangað stefndu einmitt sexmenningarnir á bátnum og sáu orðið heim að bæjarstæðinu, svo nærri voru þeir komnir. Á svona fallegum degi var guðhræddu fólki auðvelt að finna til guðdómsins í brjósti sér, bæði þeim sem hlýddu á messusöng eða guðsorðalestur og svo sexmenningunum á árabátnum sem stefndi óðfluga inn eftir Snæfjallaströndinni. Í bátnum var á ferð GuðmundSexmenningar á árabáti á ur Benediktsson, bóndi á Höfða í kyrrum vetrardegi Grunnavík. Hann var hálffertugur. Djúpið var eins og það gerist fegurst Frá áramótum hafði hann stundað á sólríkum og kyrrum vetrardegi. sjóróðra á báti sínum frá SnæfjöllEkki hreyfði vind og blíðan var um. Þrír hásetar hans voru um borð, slík að engum gat menn á besta aldri komið til hugar að og þrautreyndir sjómenn. Þá voru nokkur hætta væri á ferðum. Enda á bátnum tveir háGuðmundur Benediktsson, bóndi hafa þeir áreiðansetar Ólafs bónda í Höfða í Grunnavík 36 ára á S n æf j öl lu m . lega verið bæði Hermann Jósepsson, vinnuAnnar þeirra var öruggir með sig maður á Höfða 26 ára yngstur allra um og glaðir í bragði, Páll Bjarnason, vinnumaður á sexmenningarnir borð, Bjarni Jónas Marðareyri 29 ára sem voru á ferð á Pálmason, bóndaHíram Daníelsson, vinnumaður árabáti skammt sonur frá Bæjum undan landi við á Snæfjallaströnd. á Kollsá 34 ára SnæfjallaströndHann var aðeins Guðmundur Sigmundsson, i n a ut a nverð a sextán ára gamall. búsettur í Steingrímsfirði 33 ára sunnudaginn 17. Guðmundur Bjarni Jónas Pálmason, mars 1901. Á degi hafði farið norður bóndasonur frá Bæjum 16 ára að Staðareyrum í sem þessum hefur

Þeir fórust:

remst – fyrst ogofg snjöll ódýr

4lí x2 v

trar

% 5 2 afsláttur

Hámark 4 kipmpeuðarn

á mann dast! birgðir en

598

kr. kippan an

Verð áður 798 kr. kipp

Pepsi, 4 x 2 l

Sex fórust á árabáti fyrir vestan sunnudaginn 17. mars 1901. Á svona bátum sóttu Íslendingar sjó í hvaða veðri sem var. Þessi mynd tengist ekki efni frásagnarinnar sem hér er birt.

Jökulfjörðum til að ná í skelfisk sem notaður var í beitu. Á grunnsævi út af Staðareyrum var þá gnægð af skel. Þeir Guðmundur á Höfða og Ólafur á Snæfjöllum hjálpuðust að við útgerð og var beituferðin því farin fyrir þá báða.

Báturinn virtist gufa upp

Heimamenn Ólafs sáu hvar bátur nálgaðist meðfram ströndinni í vestri þegar þeir voru á leið inn til húslestrarins, og bjuggust fastlega við að þar væru Guðmundur og félagar á ferð. En þegar þeir komu út eftir lesturinn sást báturinn hvergi. Héldu menn þá að þetta hefði verið einhver ókunnugur bátur sem hefði einfaldlega farið framhjá meðan fólkið hlýddi á guðsorð inni í bæ. Guðmundur Benediktsson hefði líklega tafist eitthvað norður í Jökulfjörðum. Síðar þennan sunnudag kom hins vegar annar bátur að Snæfjöllum, sem líka hafði verið í beituferð í Jökulfjörðum. Formaður hans sagði að Guðmundur og félagar hefðu lagt af stað á undan þeim og ættu að vera löngu komnir, ekki síst í þvílíku blíðviðri sem ríkti þennan dag. Þá sagði formaður að hann hefði séð timbur á reki en ekki veitt því mikla athygli, því hann hefði talið það hafa rekið innan úr Ísafjarðardjúpinu. Nú varð Ólafi bóndi og fólki hans illa við. Hvernig gat staðið á því að bátur Guðmundar virtist gufaður upp með öllu í svo góðu veðri? Þegar í stað flýttu menn sér út með hlíð Snæfjallanna þangað sem þeir höfðu séð bát um hádegisbilið þegar gengið var inn til húslestrar. Og þegar komið var út fyrir svonefndan Aurhrygg blasti skelfingin við. Þar, miðja vegu milli Aurhryggjar og Mannseyrar, sást rekinn viður úr bát Guðmundar og í fjörunni voru fjögur sjórekin lík. Skammt undan Illugi Jökulsson sendir frá sér hverja fótboltabókina á fætur annarri. Hann hefur nú sent frá sér bókina Háski í hafi.

ströndinni, á litlu dýpi, sást báturinn sokkinn, ekki nema tíu faðma frá landi á örfárra metra dýpi í hæsta lagi. Líkin fjögur voru flutt að Snæfjöllum. Lífgunartilraunir voru gerðar en reyndust árangurslausar, enda voru þá liðnar sex til sjö klukkustundir síðan mennirnir drukknuðu. Það sást af því að vasaúr mannanna höfðu stöðvast klukkan eitt, sem einnig kom heim og saman við tímann þegar fólkið á Snæfjöllum hafði séð til ferða bátsins.

Hvað hafði komið fyrir?

Daginn eftir var farið að rannsaka aðstæður á slysstað betur. Báturinn var sokkinn á svo miklu grunnsævi að jafnvel með einföldum verkfærum þess tíma tókst að kraka í hann og bjarga honum síðan á þurrt land. Þá fundust einnig þar skammt frá þau tvö lík sem vantaði. Í blaðinu Þjóðviljanum, sem gefið var út á Ísafirði, sagði að strax hefði þótt ljóst hvað gerst hafði. Talið væri fullvíst að báturinn hefði lent utan í blindskeri og kastast snögglega á hliðina svo hann hefði fyllst af sjó. Hann hefði svo sokkið á skammri stundu og mennirnir sex allir hrokkið útbyrðis og drukknað. Vert er að ítreka að þetta gerðist tíu faðma frá landi. Það eru um það bil átján metrar á nútímavísu. Það þýðir að sex fullfrískir karlmenn, flestir vanir sjómennsku og hvers konar volki, hafa verið gjörsamlega bjargarlausir í svipaðri fjarlægð frá landi og sem nemur tveimur þriðju hlutum af lengd venjulegrar tuttugu og fimm metra sundlaugar. Stóran hluta af þeirri fjarlægð frá landi hefur vafalaust verið stætt fyrir fullvaxið fólk, svo þeir hafa farist allir með tölu í hæsta lagi fimm til tíu metra fjarlægð frá stað þar sem þei r hefðu

Af slysinu segir frá í bókinni Háski í hafi sem Illugi Jökulsson hefur skráð.

getað vaðið í land. Ef þeir hefðu bara kunnað sundtökin. En sundkennsla var enn ekki orðin almenn á Íslandi. Í margar aldir hafði nær enginn kunnað að synda á Íslandi. Það má náttúrlega fáránlegt heita í landi þar sem sjórinn var sóttur á litlum bátum og sífellt vofði sú hætta yfir að menn tæki útbyrðis, jafnvel nánast uppi í landsteinum. Íhaldssemi landsmanna hafði hins vegar valdið því að þegar byrjað var að prédika nauðsyn sundkennslu á ofanverðri nítjándu öld brugðust ýmsir jafnvel illa við. Sagt var að sundkunnátta gerði ekki annað en framlengja dauðastríð sjómanna sem færu í sjóinn!

Kunnu ekki einu sinni að troða marvaðann

Þannig tókst íhaldsmönnum að halda aftur af sundkennslu á Íslandi í alltof langan tíma. Þegar slysið á Snæfjallaströnd varð var meira en áratugur síðan sýslunefnd Ísafjarðarsýslu fór að standa fyrir sundkennslu í Reykjanesi við Djúp á hverju sumri. Aðsókn hafði hins vegar alls ekki verið nægjanleg, sem marka má af því að sexmenningarnir í beituferðinni voru allir gjörsamlega ósyndir. Þeir kunnu ekki einu sinni að troða marvaðann og mjaka sér nokkra metra í átt til landsins. Það hefur verið hræðileg sjón að sjá sex hrausta sjómenn berjast fyrir lífi sínu í þessu fagra og kyrra veðri. Kannski reyndu þeir að halda sér uppi hver á öðrum, kannski reyndu þeir með hundasundstökum að mjaka sér hina stuttu vegalengd upp að landi, en allt kom fyrir ekki. Kannski vannst þeim tími til að sýta það að hafa ekki farið í sundkennsluna í Reykjanesi eitthvert sumarið.


15

afslátt % ur Aðeins

íslenskt kjöt

í kjötborði

e

Við g

Ungnautafile

3899 4598

eira rum m

fyrir

þig

ra g r o b Ham rinn sem u a! g r r g y y f r í h gn e g í sló ir

kr./kg

kr./kg

17

% r u t t á l s af

ns gur, Nóatú orgarhryg hambltaður léttsa

8 9 8 1

g kr./k

Skosk rjúpa, hamflett

1398

kr./stk.

Bestöti í kj

Aðeins

íslenskt kjöt

í kjötborði

A

ðein s íslen kjötskt

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

Lambafile m/fiturönd

3982 4798

Andabringur, franskar, Berberi

í kjö tbor ði

kr./kg

3998

kr./kg

kr./kg

Helgartilboð! 15 afsláttu% r

ÍM fetaostur m/kryddblöndu

369 439

kr./stk.

kr./stk.

Myllu jólaterta, hvít, ½

319 349

Heilkorna flatkökur, 4 stk.

159 178

Ljótur blámygluostur

599 655

kr./pk.

kr./pk.

kr./stk.

20

kr./stk.

15

% ur afslátt Allra lakkrís, 375 g

339 399

kr./pk.

kr./pk.

kr./stk.

kr./stk.

afsláttu% r

Egils maltöl, 0,5 lítrar

149 158

kr./stk.

kr./stk.

Doritos snakk, 4 teg.

229 248

kr./pk.

kr./pk.

Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt

Egils appelsín, 2 lítrar

249 326

kr./stk.

kr./stk.


BÓKAÐU

32%

Vildarafsláttur

GLEÐILEG JÓL

32%

Vildarafsláttur Stuðbók Sveppa

Amma glæpon

Stútfull bók með alls kyns skemmtilegheitum fyrir fjöruga krakka. Vildarverð kr. 2.699 Verð áður kr. 3.999

Amma hans Benna á sér skuggalegt leyndarmál. Vildarverð kr. 2.699 Verð áður kr. 3.999

20%

Vildarafsláttur

Stangveiðar á Íslandi

Bók fyrir veiðimenn, um veiðimenn og alla þá sem hafa gaman af sögum. Vildarverð kr. 22.399 Verð áður kr. 27.999

Kallar hann mig kallar hann þig

Að vera kona

Í þessari bók fjallar sagnfræðingurinn Sigrún Elíasdóttir um líf og störf afa síns. Vildarverð kr. 4.559 Verð áður kr. 5.699

Caitlin Moran fjallar um eldfim baráttumál kvenréttindahreyfingarinnar. Vildarverð kr. 2.799 Verð áður kr. 3.499

20%

Vildarafsláttur

Rökkurhæðir 5 Gjöfin

Undir Rökkurhæðunum kúrir úthverfi borgarinnar Sunnuvíkur. Vildarverð kr. 3.199 Verð áður kr. 3.999

GjafakÞiott rertvalið!

Brauð og eftirréttir Kristu

Gómsætir eftirrétti, kökur, konfekt og fleira fyrir þá sem vilja fylgja lágkolvetna mataræði. Vildarverð kr. 3.999 Verð áður kr. 4.999

EKKI GLEYMA GJAFAKORTI EYMUNDSSON!

Síðasta bréfið IB

Hér kemur síðasti hluti sögunnar um vestufarana. Vildarverð kr. 3.999 Verð áður kr. 4.999 Austurstræti 18 Skólavörðustíg 11 Kringlunni Álfabakka 14b, Mjódd


20%

Vildarafsláttur

Save with Jamie

Eldaðu veislumat án þess að fara á hausinn. Vildarverð kr. 4.799 Verð áður kr. 5.999

Little Paris Kitchen

Krúttlegasta matreiðslubókin. Verð kr. 4.999

The Design Book

Allir dýrgripir hönnunarsögunnar saman í einni bók. Verð kr. 3.999

50%

Vildarafsláttur

Alex Ferguson My Autobiography

David Beckham

Verð

Vildarverð kr. 2.449 Verð áður kr. 4.499

Tryggðu þér eintak áður en bókin selst upp! kr. 4.499

Vörumerkið, maðurinn, goðsögnin!

Lonely Planet‘s Beautiful World Ótrúlegar myndir af náttúrunni í allri sinni dýrð, meðal annars frá Íslandi! Verð kr. 7.999

Ekki komin á íslensku!

20%

Vildarafsláttur

Percy Jackson Collection

Cockroaches

Birdsong

Vildarverð kr. 4.799 Verð áður kr. 5.999

Verð kr. 2.999

Verð kr. 4.999

Gefðu alla seríuna í jólagjöf!

Smáralind

Ísafirði - Hafnarstræti 2

Strandgötu 31, Hafnarfirði

Akureyri - Hafnarstræti 91-93

Keflavík - Sólvallagötu 2

Vestmannaeyjum - Faxastíg 36

Akranesi - Dalbraut 1

Penninn - Hallarmúla 4

Harry Hole er mættur og leysir málið!

Hlustaðu á fuglana heima í stofu!

540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is

Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl. Gildistími tilboða er frá 6. desember til og með 9. desember eða á meðan birgðir endast.


36

félagsmál

Helgin 6.-8. desember 2013

 Barnavernd deilt um örlög móður og dóttur

Dæmd í keisaraskurð og barnið tekið til ættleiðingar talað máli móðurinnar opinberlega. Hann hefur meðal annars dregið í efa að barnaverndaryfirvöld í Essex hafi nokkra lögsögu í málinu þar sem móðirin er ítalskur borgari. Þá hafi formlegum leikreglum í málum af þessu tagi ekki verið fylgt. „Leikreglurnar eru alveg skýrar þegar um er að ræða útlendinga og barnaverndarmál,“ segir hann.

Barnaverndaryfirvöld í Essex eru harkalega gagnrýnd fyrir að hafa látið taka barnið ítalskrar konu með keisaraskurði og gefið það til ættleiðingar. Hliðstæð mál óþekkt á Íslandi en 2-3 börn hafa verið tekin til ættleiðingar strax eftir fæðingu.

B

arnaverndaryfirvöld í Essex á Englandi eru nú harðlega gagnrýnd eftir að þau þvinguðu ítalska konu, sem er greind með geðhvörf og dvaldist tímabundið á Englandi, til þess að gangast undir keisaraskurð og sviptu hana forræði barnsins strax eftir fæðingu og komu því í fóstur og settu af stað ættleiðingarferli. Hliðstæð mál eru ekki þekkt hérlendis, að sögn Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu, en 2-3 dæmi eru um að konur hafi verið sviptar forsjá strax eftir fæðingu vegna fíkniefnavanda eða geðsjúkdóma.

Keisaraskurður með dómi

Í málinu í Englandi er um að ræða 35 ára ítalska konu sem kom til Englands í júlí á síðasta ári til að fara í starfsþjálfunarnámskeið á Stansted-flugvelli í Essex. Hún var þá langt gengin með barn en fékk ofsakvíðakast skömmu eftir komu til landsins og var það rakið til þess að hún hafði ekki tekið lyf sem hún átti að taka við geðhvarfasjúkdómi. Í framhaldinu var hún nauðungarvistuð á stofnun í samræmi við ákvæði breskra laga. Félagsmálayfirvöld í Essex fengu síðan samþykkt dómara fyrir því að barnið yrði tekið

Ekki formleg samskipti við ítölsk stjórnvöld

35 ára ítölsk ófrísk kona var nauðungarvistuð á stofnun í Essex í Englandi þegar hún veiktist af geðhvarfasýki. Barnið var síðan tekið með keisaraskurði samkvæmt dómsúrskurði og barnið ættleitt gegn vilja móðurinnar. Mynd/GettyImages

með keisaraskurði, sem var gert í ágúst, og var nýfæddu stúlkubarninu strax komið í fóstur. Konan sneri svo aftur til Ítalíu en kom aftur til Englands á fyrrihluta þessa árs til þess að höfða mál gegn barnaverndaryfirvöldum og ógilda ákvarðanir þeirra um að gefa barnið til ættleiðingar. Fyrir dómi kom fram að konan tekur nú lyfin sín reglulega og er til meðferðar hjá læknum á Ítalíu en héraðsdómari í Essex staðfesti engu að síður ákvörðun barnaverndaryfirvalda þar um að láta ættleiða barnið sem nú er 15 mánaða. Þessum dómi hefur verið áfrýjað og John Hemming, þingmaður Frjálslynda flokksins, hefur tekið málið upp í breska þinginu og

OKKAR LOFORÐ:

Lífrænt og náttúrulegt

„Hlutaðeigandi ráðuneyti, þ.e. dómsmálaráðuneytið, hefur skyldu til að setja sig í samband við erlenda ríkið sem í hlut á. Þetta var ekki gert í þessu máli og sveitarstjórnin í Essex er augljóslega brotleg í málinu og hefur ekki tekist að skýra hvers vegna hún komst að þeirri niðurstöðu að enginn af ættingjunum væri hæfur til þess að annast um barnið eins og systkini þess. Sveitarstjórnin hefur heldur ekki útskýrt hvers vegna barnið var í þeirra umsjá og í ættleiðingarferli þegar alltaf stóð til að móðirin færi aftur til Ítalíu.“ Félagsmálayfirvöld í Essex segja að öryggi og velferð barnsins hafi ráðið því hvernig staðið var að málinu. Börn séu aldrei tekin af foreldrum og sett í ættleiðingarferli nema áður sé búið að leita allra vægari leiða. „Móðirin á tvö önnur börn sem hún annast ekki sjálf vegna fyrirmæla ítalskra stjórnvalda,“ segir þar. „Félagsráðgjafar áttu mikil samskipti við fjölskylduna fyrir og eftir fæðingu barnsins til þess að ganga úr skugga um það hvort einhver fyndist til þess að annast barnið.“ Ýmsir aðilar hafa einnig látið sig málið

Engin óæskileg aukefni

varða og lýsa áhyggjum af þeirri meðferð sem ítalska konan var beitt af hálfu stjórnvalda, m.a. Samtökin Bipolar UK og mannréttindasamtökin Liberty.

Engar hliðstæður hérlendis

Þær spurningar vakna hvernig staðið væri að verki í máli af þessu tagi hérlendis. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, segir í að hliðstæð mál séu ekki þekkt hérlendis en 2-3 dæmi eru um það að konur hér á landi hafi verið sviptar forsjá barns síns strax eftir fæðingu. „Um var að ræða vanda vegna vímuefnaneyslu og geðræna erfiðleika. Engin dæmi eru um þvingaðar læknisaðgerðir í tengslum við fæðingu barns eftir því sem ég veit best,“ segir Bragi. Bragi tekur ekki afstöðu til vinnubragða barnaverndaryfirvalda í Essex eins og þeim er lýst í fréttum breskra fjölmiðla en segist ekki geta ímyndað sér að ríkisborgararéttur móður gæti haft áhrif á það hvernig íslensk stjórnvöld mundu taka á málinu. Hins vegar megi reikna með að erfiðara sé koma við stuðningsaðgerðum og viðeigandi ráðstöfunum ef móðir er erlend og er stödd hér á landi í stuttri heimsókn þegar hún veikist og fæðir barn. Í máli Braga kemur fram að mun meiri áhersla sé lögð á það af hálfu barnaverndaryfirvalda nú en á fyrri árum að grípa til forvarnar- og stuðningsúrræða til þess að koma í veg fyrir aðskilnað ungbarns og móður. Pétur Gunnarsson petur@frettatiminn.is

Persónuleg þjónusta

HEILSUSPRENGJA 25% afsláttur af völdum vörum í Lifandi Tilboðið gildir 5. - 12. desember.

markaði og af öllum bætiefnum frá NOW

yma Ekki glue m jólin! i heilsunn

Borgartún

1 Fákafen 1 Hæðasmári

www.lifandimarkadur.is

25%

afsl át völ tur af d vör um um

25%

afs öllu láttur bæ m NO af tief nu W m


Gefðu tvisvar!

Þú getur glatt enn fleiri börn með því að setja mjúkdýrið í þar til gerðan kassa við útganginn. Öll mjúkdýrin sem þar safnast verða gefin til Barnaspítala Hringsins og munu eflaust stytta þeim börnum stundir sem þar dveljast.

Þannig gefur þú tvisvar með einni gjöf!


38

bækur

Helgin 6.-8. desember 2013

Helena og Finnur að syngja og spila með Hljómsveit Ingimars Eydal í næturklúbbi á Mallorca.

Söngkonan með stokkinn „Gullin ský“ heitir ævisaga Helenu M. Eyjólfsdóttur, söngkonu á Akureyri, sem bókaútgáfan Hólar gefur út. Í bókinni, sem Óskar Þór Halldórsson skrifar, segir Helena frá lífi sínu í gleði og sorg og inn í frásögnina er fléttað frásögnum samverkafólks Helenu og barna hennar. Þá eru í bókinni birtir nokkrir af þekktustu textum sem Helena söng hér á árum áður inn á hljómplötur og einnig er birt ítarleg skrá yfir plötur sem Helena hefur sungið inn á um dagana. Fréttatíminn birtir hér kafla úr bókinni.

H

elena Eyjólfsdóttir fæddist 23. janúar 1942 og verður því 72 ára á næsta ári. Hún fæddist og ólst upp í Reykjavík og hóf í kringum tíu ára aldurinn að syngja. Hún söng með fjölda hljómsveita í Reykjavík en eftir að hún flutti með manni sínum, Finni Eydal, til Akureyrar, á sjöunda áratugnum, fóru hjólin að snúast fyrir alvöru. Hún tók við söngkeflinu af Erlu Stefánsdóttur í Hljómsveit Ingimars Eydal og í hönd fór óslitin sigurganga hljómsveitarinnar í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri.

Gamlir sjónvarpsþættir glataðir

Grimmsystur · Úlfur í sauðargæru

Ævintýri eins og þau gerast best! Frábærar myndskreytingar

Bókaflokkurinn í heild sinni komst á metsölulista

BÓKAÚTGÁFA SÍMI 588 6609 WWW.BOKABEITAN.IS

Ertu búinn að lesa fyrstu bókina?

Allir sem unna ævintýrum eiga eftir að elska þennan ævintýraráðgátubræðing!

Á þessum árum var Sjónvarpið að hefja útsendingar og oft var leitað til Hljómsveitar Ingimars Eydal að koma þar fram: „Í sjónvarpsþáttunum vorum við í allskonar fatnaði. Í þætti árið 1968 vorum við Valdi til dæmis fengin til þess að syngja Bonnie and Clyde í tilheyrandi klæðnaði. Þættirnir voru yfirleitt um tuttugu mínútna langir og varð að taka þá upp í einni töku. Af þeim sökum þurftum við að vera alveg sérlega vel undirbúin, með allar kynningar á hreinu og músíkin varð einnig að vera þaulæfð. Ingimar lagði öðrum fremur línur með efni þáttanna og samdi kynningarnar. Nútíma klippitækni var ekki komin til sögunnar og því mátti ekkert klikka. Gerðum við mistök þurfti einfaldlega að byrja alveg upp á nýtt. Í einum þættinum vorum við með lög úr Mary Poppins sem við höfðum hljóðritað á plötu skömmu áður. Ég klikkaði á textanum í næst síðasta laginu. Mér brá svo mikið að ég andvarpaði en hélt þó áfram til loka lagsins. Við vorum mjög aðþrengd með tíma, stúdíóið yrði að vera tilbúið til útsendingar frétta klukkan átta. Þess vegna kom ekki til greina að taka lagið aftur upp, til þess gafst ekki tími. Hljóðupptökumaðurinn gat lækkað andvarpið og einnig var sett inn smá truflun ofan í það þannig að þetta slapp bærilega fyrir horn í sjálfri útsendingunni. Útsendingartruflanir voru alvanalegar á þessum fyrstu árum Sjónvarpsins og áhorfendur heima í stofu

voru því ekkert að velta þeim sérstaklega fyrir sér, tækniörðugleikar þóttu fullkomlega eðlilegir í árdaga sjónvarpsútsendinga. Vitanlega voru sjónvarpsþættirnir góð kynning fyrir hljómsveitina og því vorum við meira en fús að leggja þessa miklu og oft stressandi vinnu á okkur. Því miður hafa margar upptökur frá fyrstu árum Sjónvarpsins, þar á meðal þessir þættir með Hljómsveit Ingimars Eydal, ekki varðveist. Það var einfaldlega tekið yfir þá sem mér finnst mjög sorglegt. Þar með glötuðust margar ómetanlegar heimildir.“

Á fjölmennum Húsafellshátíðum

Auk þess að spila að staðaldri í Sjallanum á Akureyri kom Hljómsveit Ingimars Eydal fram víða um land – m.a. á gríðarlega fjölmennum Húsafellshátíðum. Ein af þessum hátíðum er Helenu sérlega eftirminnileg. „Við okkur blasti gríðarleg tjaldþyrping í þessu svakalega fína veðri, sólskini og hita. Við fengum afnot af sumarbústað og drifum okkur strax í háttinn, gjörsamlega búin á því. Ingimar var varla lagstur á koddann þegar hann byrjaði að hrjóta. Einhver úr hljómsveitinni kallaði þá í hann: „Ingimar, þú hrýtur rosalega hátt.“ „Ég veit það,“ svaraði hann þá um hæl. Við sváfum eitthvað fram á laugardaginn og vöknuðum í algjöru svitakófi í yfir tuttugu stiga hita. Ég lét sauma á mig sérstakt dress fyrir Húsafell – sítt hippavesti með kögri og gráar buxur. Allt í takti við tíðarandann. Mér fannst ég ægilega fín í þessu. Af þeim fjórum Húsafellshátíðum sem hljómsveitin tók þátt í var ég ekki með á síðustu hátíðinni árið 1972 enda var ég þá langt gengin með Helenu yngstu dóttFramhald á næstu opnu


Mjúka jólagjöfin fyrir alla fjölskylduna Gefðu gjöf sem mýkist ár eftir ár

Friður rúmföt

Svunta

Stærð 140x200

Svunta

Verð 2.790 kr

Verð 2.790 kr

Fyrir

unga fólkið

Ofnhanski

Verð 12.980 kr

Verð 1.990 kr

100% dúnsæng

Hreindýr

Stærð

Fálki

Stærð 140x200 Verð 13.490 kr

Stærð 140x200 Verð 13.490 kr

140x200

100% dúnn

Íslensk

Ekkert fiður

hönnun

100% Pima

Verð 34.990 kr

bómull

JÓLATILBOÐ

29.990 kr

Stjörnubörn

Jólanáttfötin fyrir börnin

Peysa

Náttföt

2.490 kr

3.990 kr

Náttföt 3.990 kr

Buxur

1.980 kr

15-25% jólaafsláttur af völdum vörum

Kjóll

3.980 kr

25% afsláttur af öllum jólavörum föstudag & laugardag

Öllum þykir vænt um náttúruna Í samstarfi við Rauða krossinn tökum við á móti notuðum fötum & rúmfötum frá Lín Design. Við bjóðum þér 15% afslátt af nýrri vöru. Rauði krossinn kemur notaðri vöru áfram til þeirra sem þarfnast hennar.

Sendum frítt úr vefverslun lindesign.is

Lín Design Laugavegi 176 Glerártorgi Akureyri Sími 533 2220 www.lindesign.is


40

bækur

Helgin 6.-8. desember 2013

Í Hljómsveit Finns Eydal í Leikhúskjallaranum veturinn 1962-1963. Frá vinstri: Gunnar Reynir Sveinsson, Helena, Finnur Eydal og Edwin Kaaber. Ljósmynd/Kristján Magnússon.

þann rytma. Ég náði strax góðum takti á stokkinn og notaði hann mikið.”

Árás á Glerárgötu

á milli borðfjalanna á sviðinu. Og þar með var Helenustokkurinn búinn að vera og honum var lagt. Nokkru síðar nefndi Friðrik Bjarnason, hljómsveitarfélagi minn og málarameistari, við mig hvort hann mætti ekki spreyta sig á því að gera við gripinn. Ég hélt það nú og úr varð að Frissa tókst að finna eirflögur sem töfruðu fram réttan

hljóm úr stokknum. Frissi málaði og lakkaði stokkinn eins og hann var upphaflega og þannig er hann enn þann dag í dag. Helenustokkurinn hefur fylgt mér alla tíð. Finnur keypti hann árið 1959 í hljóðfæraversluninni Rín í Reykjavík og gaf mér. Þá var suður-ameríska latínmúsíkin vinsæl og þessi stokkur eða hrista smellpassaði inn í

bíll á mynd: Honda Civic 1.6i-dteC executive.

ur okkar. Frá Húsafellshátíðunum man ég ekki síst eftir að á einni hátíðinni brotnaði „Chocalhoið“ mitt eða Helenustokkurinn sem Egill Ólafsson Stuðmaður kallaði síðar og hefur fest við hann. Við vorum uppi á sviði þegar ég missti stokkinn og endinn öðru megin brotnaði af. Við það hvarf um helmingur af flögunum í stokknum niður

Í „Gullin ský“ kemur fram fjölmargt um ævi og störf Helenu sem ekki hefur áður verið greint frá. Til dæmis upplýsir hún í fyrsta skipti um atvik á köldu sunnudagskvöldi í janúar á Akureyri, á þeim tíma er hún söng með Hljómsveit Ingimars Eydal. Á Helenu var ráðist þar sem hún var á gangi suður eftir Glerárgötunni á Akureyri. Ferðinni var heitið í Sjallann þar sem hún átti að byrja að syngja með hljómsveitinni um tíuleytið. „Ég skynjaði að það var einhver á eftir mér en af einhverjum ástæðum leit ég ekki við. Ég veit síðan ekki fyrr en allt í einu er ég gripin hálstaki af karlmanni sem segist ætla að ná fram vilja sínum gegn mér. Ég fann strax að maðurinn var mjög aflmikill, mér varð mjög brugðið og reyndi af öllum kröftum að losa mig. Mér tókst að grípa í hlið og hélt í það dauðahaldi. Þegar maðurinn náði að rífa mig frá hliðinu varð ég verulega óttaslegin og öskraði af öllum lífsog sálarkröftum. Við það varð maðurinn hræddur og lét sig hverfa út í myrkrið. Ég sá aftan á hann en náði aldrei að sjá andlit hans. Ég hringdi dyrabjöllu í nálægu húsi og fékk að hringja á lögregluna. Hún kom eftir skamma stund og í sameiningu leituðum við að manninum á Eyrinni en án árangurs. Í mörg ár eftir þetta horfði ég í kringum mig og freistaði þess að finna manninn út frá baksvipnum sem greyptist inn í huga minn þetta kvöld. En sú leit bar aldrei árangur. Ég var með áverka á hálsi og í miklu tilfinningalegu uppnámi eftir þessa erfiðu lífsreynslu en eftir að ég kom niður í Sjálfstæðishús drifu strákarnir mig beint upp á svið til að syngja sem hjálpaði mér til þess að dreifa huganum.“

Honda CiviC 1.6 dÍSiL 2

3.840.000

Umboðsaðilar:

bernhard, reykjanesbæ, sími 421 7800 bílver, akranesi, sími 431 1985 Höldur, akureyri, sími 461 6020 bragginn, Vestmannaeyjum, sími 481 1535

www.honda.is

komdu í reynsluakstur og prófaðu Honda Civic dísil, með nýrri Earth dreams Technology dísilvél, sem býður upp á einstakt samspil sparneytni og krafts.

3,6

4,0

/100km

Innanbæjar akstur

L

3,3

/100km

Blandaður akstur

Utanbæjar akstur

L

Honda CiviC 1.4 BEnSÍn - beinSkiPtur, kOStar frá kr. 3.490.000 Honda CiviC 1.8 BEnSÍn - SJáLfSkiPtur, kOStar frá kr. 3.840.000

/100km

Honda CiviC 1.6 dÍSiL kOStar frá kr.

útbLáStur aðeinS 94 g

L

3,6 L/100km í bLönduðum akStri C0

CO2 94 / g

útblástur

km

Áreiðanlegasti bílaframleiðandinn Samkvæmt What Car og Warranty direct hefur Honda verið valin áreiðanlegasti bílaframleiðandinn átta ár í röð.

Vatnagörðum 24-26 • Sími 520 1100 • www.bernhard.is


Gleðilegar gjafir Komdu og fiktaðu.

MacBook Air

MacBook Pro

Jólatilboð

Jólatilboð

frá 204.900 kr

frá 166.900 kr

Jólagjöfin í ár, i...

iPad Air

iPad Mini

frá 89.900 kr

frá 54.900 kr

snilld í hendi

Apple TV

Snilld fyrir Netflix

21.900 kr

Gleði, gleði, gleði, gleði

20% þynnri og 28% léttari

Hefjum sölu á iPhone 5S og 5C á mun lægri verðum á miðnætti fimmtudaginn 12. des.

Opið

mán. - mið. 10-18.30 fim. 10-21 fös. 10-19 lau. 10-18 sun. 13-18

jónusta, gó ðþ

agsleg ábyr fél

erð og sam ðv

566 8000 istore.is í Kringlunni

Við viljum að þú brosir þegar þú kemur til okkar. Þess vegna bjóðum við góð verð, ljúft viðmót og faglega þjónustu. Að auki renna 1000 kr. af hverju seldu tæki í styrktarsjóð sem úthlutar hreyfihömluðum börnum iPad í hverjum mánuði.


Akursels gulrætur

villibráðin er komin í verslanir Krónhjörtur Hreindýr Skógardúfa Fasani Villiönd Rjúpa Villigæsabringur Dádýr Kengúra Lynghæna Héri Grágæs

eð flugi ferskt m klandi frá frak

40%

afsláttur á kassa

699kr/pk

539kr/pk v.á. 899

Franskir eftirréttir

Crème Brûlée, Crème Brûlée súkkulaði og Speculoos

Gildir til 8. desember á meðan birgðir endast.

Ítalíu hráskinka í úrvali

nýbakaðar!

McCain súkkulaðikaka

Gille piparkökur

Eins og piparkökur gerast bestar.

Pretzel kex

Gott með ostum

Te&kaffi

Ljúffengt jólakaffi

jólasmákökur hagkaups Hvernig væri að eiga notalega stund og gleðja einhvern nákominn með ljúffengum smákökum, tilvöldum með rjúkandi kaffi eða kakóbolla?

˚ ˚

Hver er uppáhaldstegundin þín? Súkkulaðibitar Hunang & múslí Rúsínur & hafrar ˚ ˚ Hnetusmjör Hvítt súkkulaði & macadamia hnetur ˚ Brownies Karamellu og mjólkursúkkulaði

˚

˚


döðlu og gráðaosta kjúklingabringur með villtri sveppasósu

25% afsláttur á kassa 2099kr/kg v.á. 2799

kjúklingabringur FyRiR 4 að HæTTi RiKKu 4 kjúklingabringur 50 g gráðaostur 8 mjúkar döðlur, fínsaxaðar 50 g pekanhnetur, grófsaxaðar salt og nýmalaður pipar 2 msk ólífuolía 1 tsk salvíukrydd

Hitið ofninn í 180°C. Skerið vasa í kjúklingabringurnar. Blandið gráðaosti, döðlum og pekanhnetum saman og fyllið vasana. Hellið ólífuolíu yfir bringurnar og kryddið með salti og pipar. Stráið salvíukryddi yfir og bakið í 25 mínútur

ViLLT SVePPaSóSa 1 msk smjör 200 g ferskir sveppir, sneiddir 50 g þurrkaðir villisveppir 3/4 kjúklingakraftstengingur 1 tsk salvíukrydd 400 ml matreiðslurjómi salt og nýmalaður pipar

25%

30%

afsláttur á kassa

25%

afsláttur á kassa

4274kr/kg

afsláttur á kassa

2239kr/kg

v.á. 5699

Púrtvíns lambafille

Steikið sveppina upp úr smjörinu og bætið salvíu og kjúklingakrafti saman við. Hellið rjómanum smám saman við og látið malla í 10 mínútur. Kryddið með salti og pipar og berið fram með kjúklingabringunum. Gott er að bera réttinn fram með kartöflumús og fersku salati.

749kr/kg

v.á. 3199

v.á. 999

Kalkúnalundir, sesam og teriyaki

25%

25%

afsláttur á kassa

afsláttur á kassa

1897kr/kg

2197kr/kg

v.á. 2529

Folaldagúllas

Ferskur kjúklingur

v.á. 2929

Folaldapiparsteik

goodfella´s pizzur

399kr/pk v.á. 579


44

viðtal

Helgin 6.-8. desember 2013

Karlmenn sem beita börn kynferðisofbeldi eru gjarnan lokaðir, hafa takmarkaða færni í félagslegum samskiptum, hafa lágt sjálfsmat og eiga við reiðivanda að stríða. Mynd/Getty

Menn sem níðast á börnum Þórarinn Viðar Hjaltason sálfræðingur hefur um áratugs reynslu af starfi með karlmönnum sem hafa kynferðislegar langanir til barna. Hann segir að tvenns konar menn beiti börn kynferðisofbeldi, þeir sem eru með barnagirnd og síðan svokallaðir tækifærissinnar sem fá ekki útrás fyrir kynferðislegar langanir sínar öðruvísi. Þórarinn gagnrýnir myndbirtingar af mönnum sem hafa verið dæmdir fyrir kynferðisbrot gegn börnum og segir slæmt að þeir fái ekki að ljúka afplánun á Áfangaheimilinu Vernd sem myndi hjálpa þeim að aðlagast samfélaginu eftir fangelsisvist.

A

ð skoða myndefni þar sem börn eru beitt kynferðisofbeldi, stundum nefnt barnaklám, er aldrei hluti af meðferð til að minnka líkur á að maður með kynferðislegar langanir til barna brjóti af sér heldur þvert á móti aukast líkurnar, og aukið áhorf festir menn enn frekar í viðjum hugaróra um börn,“ segir Þórarinn Viðar Hjaltason sálfræðingur. „Í raun eru ekki til margar rannsóknir á þessu en um 40% þeirra sem eru teknir með barnaklám segjast hafa dottið á það óvart í fyrstu en síðan ánetjast því. Alls ekki allir sem skoða myndefni þar sem börn eru beitt kynferðisofbeldi brjóta á börnum en það eru meiri líkur á að þeir geri það en þeir sem ekki skoða slíkt efni,“ segir hann. Þórarinn hélt erindi á námskeiðinu „Hinn launhelgi glæpur – kynferðisbrot gegn börnum“ sem haldið var í Opna háskólanum í Háskóla Reykjavíkur síðastliðinn föstudag, í samstarfi við embætti landlæknis, Fangelsismálastofnun ríkisins og Réttindi barna. Námskeiðið ber sama nafn og bók sem Svala Ísfeld Ólafsdóttir, dósent í refsirétti og afbrotafræði við lagadeild HR, ritstýrði og er meðhöfundur að en þar er að finna á þriðja tug greina, meðal annars eftir Þórarin. Erindi Þórarins á námskeiðinu bar heitið „Umfang kynferðisbrota gegn börnum. Mat á gerendum, meðferð og eftirfylgni.“ Fljótlega eftir að Þórarinn útskrifaðist sem sálfræðingur frá Dan-

SMELLT Á KÖRFUNU A NETBÆKLIN GU RÁ WWW.TO UTEK.IS MEÐ GAGLV NV KÖRFUHNAIRKUM PP

mörku hóf hann störf hjá Fangelsismálastofnun ríkisins. „Þá voru fáir kynferðisbrotamenn í afplánun en þeir voru mjög fyrirferðarmiklir. Jón Friðrik Sigurðsson, fyrrverandi sálfræðingur hjá Fangelsismálastofnun, hafði svolítið sérhæft sig í að veita þeim meðferð, ég var í handleiðslu hjá honum og það lá eiginlega beinast við að ég tæki við þessari meðferð ásamt Önnu Kristínu Newton sem einnig var starfandi þar,“ segir Þórarinn. „Þetta er faglega áhugaverður brotaflokkur fyrir sálfræðing því hegðun þeirra og hugsunarháttur er svo gjörsamlega óskiljanleg venjulegu fólki. Ég upplifði heldur ekki þetta ógeð sem margir virðast hafa á þessum mönnum heldur náði ég vel að skilja á milli verknaðarins og einstaklingsins.“

Algeng einkenni barnaníðinga

Erfitt er að flokka einstaklinga sem brjóta af sér kynferðislega gagnvart börnum en þó eru nokkur atriði sem eru tiltölulega algeng hjá þeim. Samkvæmt atriðum sem Þórarinn hefur tekið saman hafa þeir gjarnan takmarkaða færni í félagslegum samskiptum, eru einmana og eiga auðveldar með samskipti við börn en jafnaldra. Marga þeirra fullorðnu karlmanna sem beita börn kynferðisofbeldi skortir samkennd og hafa því takmarkaða hæfni til að finna til með öðrum. Þeir hafa lágt sjálfsmat, eiga við reiðivanda að stríða og eru jafnvel hvatvísir. Þá eru margir þeirra innhverfir, það er frekar lokaðir, eða

glíma við persónuleikatruflanir og eiga því í erfiðleikum með tilfinningaleg samskipti. „Þetta er þó ekki algilt. Þegar þessi atriði eru skoðuð þá sést að þau eru líka til staðar hjá fólki sem alls ekki misnotar börn eða hefur slíkar kenndir, þannig að þessi framsetning getur verið varhugaverð. Ég set þetta hins vegar fram til að benda á að þetta eru algeng einkenni,“ segir hann. Í meðferð reynir sálfræðingur að finna hvað einkennir þann einstakling sem er í meðferðinni og hverjir eru áhættuþættirnir hjá honum. „Ef um er að ræða persónuleikaraskaðan einstakling þá er hann yfirleitt í mjög slæmum samskiptum við umhverfi sitt með einum eða öðrum hætti, gengur illa að eignast vini og verður oft félagslega einangraður, þannig að þetta hangir oft svolítið saman.“

Fara ekki í hópmeðferð

Hlutfall fanga sem hafa brotið kynferðislega á börnum í íslenskum fangelsum hefur aukist á undanförnum árum og er nú um 10%. Þeim stendur til boða meðferð til að draga úr líkum á frekari brotum en af ýmsum ástæðum, meðal annars vegna þess að þeim er ekki skylt að taka þátt í meðferð og vegna anna sálfræðinga Fangelsismálastofnunar, hefur ekki tekist að veita öllum viðeigandi meðferð. Ítrekunartíðni kynferðisbrotamanna sem fá meðferð er samkvæmt erlendum rannsóknum um 10% en mun meiri, allt að 20%, hjá þeim sem ekki fá meðferð. Hér

á Íslandi er þessi tala þó mun lægri eða um 3% frá 1985 til 2009. Samhliða auknum fjölda fanga sem hafði brotið kynferðislega gegn börnum jókst vandinn í fangelsunum. „Þeir voru lagðir í einelti, voru smeykir og héldu sig afsíðis. Við þessu þurfti að bregðast og því voru þeir settir á sér gang á Litla Hrauni og fengu til að mynda að fara sér í íþróttasalinn. Það er með þessa fanga eins og aðra að ef þú ætlar að fá menn til að vinna í sínum málum þá þurfa þeir að bera virðingu fyrir sjálfum sér og upplifa að þeir eigi einhvern rétt, sem þeir eiga auðvitað eins og annað fólk. Maður getur samþykkt manneskjuna þó maður samþykki ekki verknaðinn,“ segir Þórarinn. Fangelsismálayfirvöld óttuðust vissulega að þessir kynferðisbrotamenn mynduðu sérstök tengsl fyrst þeir eru alltaf saman. „Þeir fara ekki í hópmeðferð, bara í einstaklingsviðtöl, meðal annars til að sporna við tengslamyndun. Það er allavega reynt að ýta ekki undir hana. Miðað við þau úrræði sem í boði eru var þetta hins vegar eina lausnin.“

Vinna fyrst traust fjölskyldunnar

Ekki eru allir sem beita börn kynferðisofbeldi sem falla undir greiningarviðmið þess að vera með barnagirnd og því eru í raun tveir hópar karlmanna sem misnota börn. „Barnagirnd er almennt talin ólæknFramhald á næstu opnu

4BLS

NÝR BÆ K STÚTFULLINGUR AF ÓTRÚ LUR L TILBOÐUEGUM M

Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is


MIÐBORGIN OKK AR BÝÐUR ÞÉR HEIM

Jólabærinn i á Ingólfstorg opnaður!

L ANGUR L AUGARDAGUR — 7. DESEMBER LEITIN AÐ JÓLAVÆTTUNUM Leiðindaskjóða, nýjasta vættur miðborgarinnar, kemur í heimsókn í Jólabæinn kl. 15:00 á laugardag. Hún safnar leiðindum í skjóðu og kveður þau burt. Hún verður á horni Skólavörðustígs og Bankastrætis kl. 15:30, við Kjörgarð kl. 16:00 og að Laugavegi 77 kl. 16:30.

JÓLABÆRINN Á INGÓLFSTORGI OPNAÐUR Jólabærinn verður opinn frá kl. 12:00–18:00 bæði laugardag og sunnudag og svo aftur á sama tíma um næstu helgi. Þar má finna úrval girnilegrar jólamatvöru, gjafavöru og spennandi íslenskrar hönnunar. Verum og njótum — þar sem jólahjartað slær.

Taktu þátt í leitinni að Leiðindaskjóðu, jólasveinunum og hinum jólavættunum. Þátttökubæklingar fást í verslunum.

Brandenburg/Teikning: Sól Hrafnsdóttir

ða Leiðindaskjó kl. 15:00 laugardag

101

W W W.MIDBORGIN.IS GJAFAKORT MIÐBORGARINNAR Fáanleg í öllum bókaverslunum miðborgarinnar miðborgarinnar

M U N I Ð B Í L A S TÆ ÐA H ÚS I N


46

viðtal

Barnagirnd er almennt talin ólæknandi og meðferð þeirra miðast að því að hjálpa þeim að brjóta ekki að sér aftur.

Helgin 6.-8. desember 2013

andi og meðferð þeirra miðast að því að hjálpa þeim að brjóta ekki af sér aftur. Í þessu tilviki er kynferðislegur áhugi fyrir hendi en einstaklingnum er kennt að uppfylla ekki kynferðislegar langanir sínar. Þá er einnig reynt að efla samkenndina og mikill tími getur farið í að fræða þá um þann sakaða sem þeir valda börnunum. Þegar unnið er með áhættuþættina er meðal annars verið að kenna þeim að þekkja og varast tilteknar aðstæður, til dæmis leiksvæði barna og sundlaugar þegar skólasund er í gangi. Oft stillir maður þessu upp þannig að þetta snúist ekki um að þeir nái að hafa stjórn á sjálfum sér heldur eru þeir líka að senda skilaboð með því að vera á þessum stöðum. Þetta snýst um að passa upp á sjálfan sig og einnig að lenda ekki í tilhæfulausum ásökunum. Þeir sem hafa verið mjög uppteknir af kynferðisbrotum gegn börnum, hugsa mikið um þetta allan daginn og leita á netinu að myndum, upplifa að það myndist mikið tómarúm í daglegu lífi. Þetta er eins og þegar fíklar hætta í neyslu og þurfa að fylla tómarúmið, til dæmis með því að finna sér áhugamál. Þá þarf einnig að vinna með þær sjálfvirku hugsanir og réttlætingar sem koma upp, til dæmis þegar þeir telja sér trú um að barnið hafi leitað á þá eða að þeir líti á sig sem „mentora“ sem eru að kynna barninu fyrir kynlífi því það sé svo gott. Jafnvel halda sumir því fram að um fordóma samfélagsins sé að ræða í garð þeirra. Þeir sem eru með barnagirnd eru mjög uppteknir af þessu.“ Í einstaka málum er um að ræða menn með barnagirnd á háu stigi sem sigta út fórnarlömb og fjölskyldur þeirra. „Þeir finna

1000 gr. sængur

Laugavegi 86 101 Reykjavík S. 511 2004 www.dunogfidur.is

201

3

Jólahlaðborð Nóatúns Veislur frá 1990 kr.pr.mann Nánari upplýsingar á www.noatun.is Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt

Þórarinn Viðar Hjaltason sálfræðingur segir að ekki falli allir sem beita börn kynferðisofbeldi undir greiningarviðmið þess að vera með barnagirnd og því eru í raun tveir hópar karlmanna sem misnota börn. Ljósmynd/Hari

þá brotna fjölskyldu og setja sig í samband við hana með einum eða öðrum hætti og reyna að nálgast foreldra til að skapa aðstæður til að brjóta á barninu. Þeir sem vinna með þetta markvisst njóta virkilega þess tímabils sem þeir eru að vinna traust fjölskyldunnar, sem er mjög einkennilegt. Það er eins og þeir séu veiðimenn að nálgast bráðina.“ Þórarinn segir þessa aðferð vel þekkta erlendis en geti hvorki sagt af eða á með hvort íslenskir brotamenn hafi notað hana. „Í einhverjum tilvikum getur maður dregið ályktun eftir á að þannig hafi það verið í ákveðnum tilvikum þegar menn nálgast einstæðar mæður og mann grunar að þetta hafi verið markmiðið.“ Erfitt er að skýra brenglunina við að njóta þess að blekkja fólk á þennan hátt. „Þetta er hluti af leiknum hjá þeim. Þeir eru með ákveðið markmið, finnst þeir vera að vinna litla sigra á leiðinni að lokatakmarkinu sem er brot gegn barni. En sjaldnast er um svona lagað að ræða.“ Þeir brotamenn sem ekki uppfylla greiningarviðmið misnota gjarnan börn því þeir ná ekki að fullnægja kynferðislegum þörfum sínum á viðurkenndan hátt. „Þeir eru svokallaðir tækifærissinnar, nýta sér aðstöðu sína og sjá svo gjarnan eftir öllu saman. Þeir ætla aldrei að gera þetta aftur en gera það síðan jafnvel aftur þegar tækifæri gefst. Það er mun auðveldara að vinna með þessa menn og beina áhuga þeirra í heilbrigða átt.“

Fá ekki aðlögun eftir afplánun

Fangar sem sitja af sér dóm fyrir að hafa brotið kynferðislega gegn börnum geta afplánað í opnum fangelsum, svo sem á Kvíabryggju, ef þeir hafa sýnt fyrirmyndarhegðun. Einnig eykur það líkur á jákvæðum undirtektum Fangelsismálastofnunar hafi þeir farið í gegnum sálfræðimeðferð. Þeir geta einnig fengið reynslulausn sem stundum er með sérskilyrðum á borð við að þeir mæti á skilorðstímabilinu í tíma hjá sálfræðingi. „Það versta er að þeir fá ekki að fara á Vernd,“ segir Þórarinn en á Áfangaheimilinu Vernd við Laugateig geta fangar lokið afplánun sinni undir eftirliti og er það hluti af aðlögun þeirra að samfélaginu á ný. „Þessir fangar sitja því eftir þegar kemur að aðlögun að samfélaginu. Aðrir fangar eiga möguleika á aðlögun en þessir fara beint út.“ Ástæðan fyrir því að menn sem hafa beitt börn kynferðisofbeldi fá ekki lengur að fara á Vernd má rekja til þess að dæmdur kynferð-

isbrotamaður, Ágúst Magnússon, sem þar var að ljúka afplánun á Vernd varð uppvís að því að setja sig í samband við tálbeitu á vegum sjónvarpsþáttarins Kompáss árið 2007. „Íbúasamtök Laugardals beittu sér í kjölfarið fyrir því að þarna mætti ekki vista menn sem væru dæmdir fyrir kynferðisbrot gegn börnum. Því miður varð það niðurstaðan. Mitt faglega mat er að hafa menn á Vernd undir eftirliti dregur úr líkum á að þeir brjóti af sér aftur. Það eru svo margir þarna úti sem hafa beitt börn kynferðisofbeldi sem við vitum ekkert um. Þarna myndum við allavega vita af mönnunum og geta fylgst með þeim eftir bestu getu. Í flestum tilfellum tekst það mjög vel. Með því að banna þetta erum við að missa algjörlega sjónar af mörgum þeirra strax og þeir koma út úr fangelsinu. Það er til hins betra fyrir samfélagið að hafa þarna einn eða tvo kynferðisbrotamenn undir góðu eftirliti og mjög litlar líkur á að eitthvað gerist.“

Gagnrýnir myndbirtingar

Annað sem Þórarinn er mótfallinn eru vefsíður þar sem dæmdir barnaníðingar eru mynd- og nafnbirtir en slíkum síðum er haldið úti með myndum af íslenskum mönnum sem hafa verið dæmdir fyrir að brjóta gegn börnum og hafa afplánað sinn dóm. „Þetta er að mínu mati grafalvarlegt mál. Þeir sem halda þessum síðum úti gera það líklegast í góðri trú en það sem þeir eru í raun að gera er að auka líkur á að einhverjir þeirra brjóti af sér aftur. Menn þurfa að fá tækifæri til að snúa aftur í samfélagið og bæta sig. Ef þeir eru sífellt úthrópaðir barnaníðingar og er úthýst alls staðar fyllast þeir frekar reiði út í samfélagið og sjá enga ástæðu til að halda sig réttu megin í lífinu. Ég held að ef þeir sem halda svona síðum úti gerðu sér grein fyrir þessu þá myndu þeir loka þessum síðum. Það sem skiptir mestu máli er að fræða börnin okkar. Það er fjöldi manna þarna úti sem við vitum ekkert um sem eru að brjóta gegn börnum eða langar að gera það.“ Hann hefur hins vegar ákveðnar hugmyndir um hvernig eftirliti með dæmdum mönnum eigi að vera háttað. „Fangelsismálastofnun vinnur áhættumat á þeim með tilliti til þess hversu miklar líkur eru á að þeir brjóti af sér aftur. Eins og staðan er núna má Fangelsismálastofnun ekki láta neinn, hvorki lögreglu né Barnaverndarstofu, vita um niðurstöður áhættumatsins. Það þarf því að breyta lögum til að hægt sé að hafa eftirlit með mönnum sem álitnir eru með barnagirnd á háu stigi og fara í háan áhættuflokk að lokinni afplán-

un, og þá þarf að setja skýrt verklag varðandi eftirfylgni við eftirlitsaðila. Lögreglan hefur heldur ekki möguleika á að vera með tálbeitur. Ég tek í sjálfu sér ekki afstöðu til þess, nema þá að það væri mögulega hægt að vísa mönnum í meðferð. Þetta er samt málaflokkur sem þarf að fara betur yfir.“ Heilt yfir telur Þórarinn ánægjulegt að í frumvarpi til fjáraukalaga sem mælt var fyrir á Alþingi í vikunni eru gerðar tillögur um að millifæra 79 milljónir í málaflokkinn kynferðisbrot gegn börnum.

Ekki verða gerandi

Þjóðverjar fóru þá nýstárlegu leið fyrir nokkrum árum að birta auglýsingaherferð þar sem menn með kynferðislegar hvatir til barna voru hvattir til að leita sér meðferðar, án þess að þurfa að greiða fyrir hana. Yfirskrift forvarnarherferðarinnar var „Kein Täter werden“, eða „Ekki verða gerandi“, og er hægt að finna myndbönd úr henni á YouTube með enskum texta. „Þessar auglýsingar vöktu gríðarlega athygli og fjöldi manna leitaði sér meðferðar. Þetta er hópur sem við þurfum að finna hér á landi, þeir sem hafa þessar kenndir en hafa enn ekki brotið af sér.“ Þórarinn, ásamt þeim Önnu Kristínu Newton sálfræðingi og Ólafi Erni Bragasyni sálfræðingi, eru saman með stofu þar sem þau meðal annars sinna mönnum með kynferðislegar langanir til barna. „Oft líður nokkur tími frá því menn eru kærðir og þar til þeir eru dæmdir, og þar til fá þeir enga aðstoð. Þeir sem aldrei hafa brotið af sér fá heldur enga aðstoð. Þeir vilja ekki að neinn viti af þessum kenndum, sækja þess vegna ekki um styrk til að sækja sér meðferð og hafa þess vegna margir ekki efni á sálfræðitímum. Það á við okkur öll á stofunni að við veitum sumum mönnum meðferð án þess að þeir borgi fyrir hana. Við höfum litið á þetta sem greiðasemi við samfélagið en það er þó takmörk fyrir því hverju við náum að sinna með þessum hætti. Enda er það í hæsta máta óeðlilegt að mínu mati að þetta skuli þurfa að vera með þessum hætti í samfélagi sem telur sig hafa velferð barna í fyrirrúmi. Ef í ljós kemur að þeir hafa brotið á einstaklingum sem enn eru á barnsaldri er það að sjálfsögðu tilkynnt í samræmi við lög. Mikið af þessum mönnum óttast sjálfa sig hins vegar mest af öllu og vilja koma í veg fyrir að þeir brjóti af sér. Við erum ekki að gera neitt hér til að finna þessa menn.“ Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is


Jólatilboð - Jólatilboð - Jólatilboð - Jólatilboð

Jólatilboð

Olga rúm 160x200 með náttborðum og Starlux springdýnu

199.000.-

RÚMTEPPI OG SKRAUTPÚÐAR

SÆNGURVERASETT

3 stærðir. Einnig hægt að fá í stærðinni 180x200

Glæsilegt úrval af rúmteppum og Jólatilboð skrautpúðum. 20% afsláttur 3 stærðir. Verð frá: 19.920.-

Birt með fyrirvara um prentvillur og verðbreytingar. *Þar af lántökugjald 3.25% og þóknun sem nemur 340 kr. á hverja greiðslu.

STARLUX HEILSURÚM

Allar stærðir

af frábærum Starlux heilsurúmum.

80x200 cm

Jólatilboð 20% afsláttur Verð frá: 70.480.-

Mikið úrval af vönduðum

Mako Satin sængurvera settum frá Fussenegger.

20% afsláttur

Starlux heilsurúm eru til í80x200 öllum stærðum cm

Mediline heilsurúm

Allar stærðir.

Verð frá: 15.120.-

Sófar, tungusófar og stólar. Mikið úrval.

Mörkinni 4 > 105 Reykjavík > Sími: 533 3500 Hofsbót 4 > 600 Akureyri > Sími: 462 3504 Opnunartímar: Virka daga 10-18 | Laug 11-16 www.lystadun.is

Carlstown stóll

Jólatilboð 139.900.-

Jólatilboð 20% afsláttur Verð frá: 97.600.-

HRÚGÖLD

LEÐURHÚSGÖGN

VAXTALAUSAR GREIÐSLUR Í 12 MÁNUÐI*

> > > >

Jólatilboð

MEDILINE HEILSURÚM

Hrúgöld

Flott gjöf í unglinga herbergið. 3 litir, 3 stærðir.

Jólatilboð 20% afsláttur Verð frá: 12.900.-


why wooD Stóll 27.900

20.925

why wooD boRð 95 x 220 cm 159.900,-

119.925

why wooD SkEnkuR 180 x 42 x 100 cm 189.900,-

142.425

Tilboð gildir frá 6. til og með 8. desember

25% afsláttur

af öllum* borðstofuhúsgögnum vextir

0%

*

Kauptu núna

og dreifðu greiðslunni á 12 mánuði, vaxtalaust.*

*Nú getur þú fengið 12 mánaða vaxtalausa greiðsludreifingu þegar verslað er með VISA eða MasterCard. Þegar verslað er fær kaupandi að sjá yfirlit yfir greiðsluáætlun sem sýnir áætlaðar mánaðarlegar greiðslur, þ.e. afborgun ásamt lántökukostnaði og færslugjaldi.


style

living with DREux SkEnkuR

DREw SpiSEStol Stóll

vintaGE boRð

caScia Stóll

112.425

5.925

89.925

Dreux skenkur úr furu. málaður og lakkaður. 200 x 54 x 85 cm 149.900,- nÚ 112.425,-

Drew spisestoL svartur stóll með krómfótum 7.900,- nÚ 5.925,-

vintage borðstofuborð. 90 x 180 cm. vaxborinn álmur, stálgrind 119.900,- nÚ 89.925,-

toRino boRð

alFa Stóll

Dolphin Stóll

37.425

26.175

13.425

cascia stóll. Svart unnið leður 17.900,nÚ 13.425,-

22.425

Gefðu gjafakort frá ILVA torino borð. borðplata úr mDF með krómfótum. 80 x 120 cm 49.900,- nÚ 37.425,-

aLfa hvítur stóll með natur fléttaðri sessu. 34.900,- nÚ 26.175,-

DoLphin stóll. Sessa úr svörtu endurunnu leðri. Fætur úr eik. 29.900,- nÚ 22.425,-

oRlanDo Stóll

mEaux ny

FoRum Stóll

9.675

orLanDo stóll með krómfótum. Svart leðurlíki. 12.900,- nÚ 9.675,campio boRð

29.925

104.925

meaux ny glerskápur með þremur hurðum. 172,5 x 45 x 90 cm 139.900,- nÚ 104.925,-

22.425

forum hvítur stóll með viðarfótum 29.900,- nÚ 22.425,-

25%

afsláttur af öllum jólaljósum

Laxabeygla

Reyktur lax, egg, graflaxsósa og salatblanda 995,showcase ny hvítur skápur með 2 hurðum. Gegnheill viður og mDF. 124 x 48 x 210 cm 149.900,- nÚ 112.425

campio borðstofuborð. 80 x 80/120 cm 39.900,- nÚ 29.925,-

495,-

coRvo ny

89.925

corvo ny borðstofuborð. Eik. 95 x 220 cm 119.900,- nÚ 89.925,-

*afsLáttur af öllum borðstofuhúsgögnum nema merktum “Everyday low price” sjá nánar á www.ilva.is

ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30

TILBOÐ gILdIr í desemBer


50

fréttaskýring

10.

Helgin 6.-8. desember 2013

hluti

Heilbrigðiskerfi á Heljarþröm

Heilbrigðisráðherra mun veita milljarði til tækjakaupa á Landspítala á næsta ári til viðbótar 262 milljónum sem gert var ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi. Á næstu fimm árum fær Landspítalinn um 5,5 milljarða til tækjakaupa sem vinda á ofan af uppsafnaðri þörf.

Á næstu fimm árum fær Landspítalinn um 5,5 milljarða til tækjakaupa sem vinda á ofan af uppsafnaðri þörf. Ljósmynd/Hari

Milljarða innspýting til tækjakaupa Gói í nýju hlutverki!

****

„Falleg og vel skrifuð bók ... Teikningarnar lyfta undir góða frásögn og gera bókina að einni af eigulegustu barnabókum sem völ er á ...“

Pressan.is

UGLA

F

járþörf Landspítalans vegna tækjakaupa næstu fimm árin verður mætt samkvæmt nýrri tækjakaupaáætlun heilbrigðisráðherra sem kynnt verður á næstunni. Í henni er gert ráð fyrir að bráðatækjaþörf verði mætt að mestu næstu tvö árin og að þeim loknum verði tryggð upphæð til nauðsynlegrar endurnýjunar tækja sem er sambærileg við það sem gerist á hinum Norðurlöndunum, 1,8% af rekstrarfé ár hvert. Tækjakaupaáætlunin hefur verið kynnt fyrir ríkisstjórninni og fjárlaganefnd. Að sögn Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra er áætlunin unnin í samvinnu við Landspítala og Sjúkrahúsið á Akureyri um þörf á endurnýjun tækja og búnaðar á þessum tveimur sjúkrahúsum til ársins 2018. „Áætluninni er stillt þannig upp að uppsafnaðri þörf verður mætt á næstu tveimur árum en árið 2016 gerum við ráð fyrir að fjárveiting til tækjakaupa verði hlutfall af veltu, líkt og í löndunum í nágrenni við okkur,“ segir Kristján. Á næstu tveimur árum fær Landspítalinn úthlutað milljarði til viðbótar við þá upphæð sem tiltekin var í fjárlagafrumvarpi ársins 2014, 262 milljónir. Samtals fær Landspítalinn því 1.262 milljónir til tækjakaupa á næsta ári. Sjúkrahúsið á Akureyri fær 273 milljónir samanlagt til tækjakaupa á næsta ári. Kristján Þór bendir á að raunvirði fastra fjárveitinga til tækjakaupa hafi rýrnað um 50 prósent á síðustu árum. „Þessi áætlun, sem gildir til ársloka 2018, gerir ráð fyrir að á fimm árum verði rúmum 6,5 milljörðum varið til tækjakaupa

á Landspítalanum og Sjúkrahúsinu á Akureyri, um 5,5 milljarðar fara til Landspítalans og tæpar 900 til Sjúkrahússins á Akureyri,“ segir Kristján. Hann bendir á að undanfarin ár hafi fjárveiting til tækjakaupa á Landspítalanum numið um 0,6% af rekstrarfé og muni hún því þrefaldast. Miðað við 40 milljarða króna rekstrarkostnað nemur 1,8% fjárveiting til tækjakaupa 720 milljónum króna árlega.

1-2 milljarðar árlega myndu vinda ofan af vandanum

ráðherra um fjárhæðir í tækjakaupaáætlun höfðu ekki verið kynntar Landspítalanum þegar þetta er skrifað og því var ekki hægt að leita viðbragða forsvarsmanna spítalans við þeim. Í greininni í síðustu viku skýrði Jón Hilmar frá því að á forgangslista um tækjakaup á Landspítala séu til að mynda nýtt æðaþræðingatæki sem kostar um 150 milljónir, nauðsynlegt sé að endurnýja á þriðja tug svæfingavéla á næstu tveimur til þremur árum en sá búnaður kosti 300-400 milljónir. Auk þess þarf spítalinn að kaupa stórt ísótópatæki, sem kostar 120 milljónir og speglunartæki sem kostar um 100 milljónir, sem og smærri tæki og búnað sem nemur 2-300 milljónum.

Alþingi úthlutar fjármunum til tækjakaupa á Landspítalanum og sérstök nefnd innan spítalans forgangsraðar til tækjakaupa miðað við bráðaþarfir sviðanna. Jón Hilmar Friðriksson, framkvæmdastjóri Umræðan hefur þroskast kvenna- og barnasviðs Landspítalans, fer fyrir nefndinni. Í umfjöllun Kristján Þór segir að umræðan Fréttatímans um tækjaþörf Landum heilbrigðismál hafi þroskast spítalans sem birtist í mikið frá því fjárlagasíðustu viku lýsti hann frumvarpið kom fram verulegum áhyggjum af fyrir um tíu vikum. tækjamálum því mörg „Mér finnst vera meiri stór og smá tæki væru skilningur og meiri alkomin á tíma. Hann menn sátt um það að við sagði nauðsynlegt að þurfum að kappkosta vita hver fjárveitingin sem þjóð, Íslendingar, verður nokkur ár fram að halda úti sérhæfði í tímann því liðið getur heilbrigðisþjónustu á allt að ár frá því að sem flestum sviðum. ákveðið hefur verið Það getur þó verið erfitt að kaupa tiltekið tæki í 300 þúsund manna Kristján Þór Júlíusson þjóðfélagi. Umræðan þangað til það er komið heilbrigðisráðherra. í hús. „Bjóða þarf út undanfarnar vikur stærri kaup á evrópska hefur einkennst af sjónefnahagssvæðinu og er ferlið umarmiðum ýmissa hagsmunahópa fangsmikið,“ benti Jón Hilmar á. og viljinn til að gera vel í heilbrigð„Ef við fáum 1-2 milljarða í nokkur isþjónustu er mjög ríkur og alár náum við að vinda ofan af vandmennur. Þau sjónarmið sem komið anum,“ sagði hann. Framhald á næstu opnu Upplýsingarnar frá heilbrigðis-

FramLög tiL heiLbrigðismÁLa ekki Lægri FrÁ 1998

Landspítalinn er einn af stærstu útgjaldaliðum fjárlaga. Árið 2008 fékk spítalinn tæplega 46 milljarða króna fjárveitingu frá

ríkinu, uppreiknað á núgildandi verðlag, en fjárveiting samkvæmt fjárlagafrumvarpinu sem lagt var fram í vikunni er rúmir 38

milljarðar. Munurinn er 17 prósent, um átta milljarðar. Á tímabilinu hækkuðu framlög til LSH um 1 milljarð vegna nýrrar starfsemi

og er skerðingin því í reynd um 9 milljarðar eða 20%. Framlög til heilbrigðismála í heild sinni voru rúmir 115 milljarðar á síðasta

ári. Þau hafa farið lækkandi ár frá ári sem hlutfall af þjóðarframleiðslu og hefur hlutfallið ekki verið lægra síðan 1998.


WWW.MARC-O-POLO.COM

JEFF BRIDGES

Marc O’Polo Store FOLLOW YOUR NATURE

Kringlan Shopping Center Kringlan 4-12 103 Reykjavik


52

fréttaskýring

10.

hluti

Heilbrigðiskerfi á Heljarþröm

Heilbrigðisstarfsfólki fækkað Í tölum sem Landspítalinn tók saman fyrir Fréttatímann og sýnir þróun ýmissa þátta í starfsemi spítalans á árunum 2001, 2007 og 2013 kemur fram að heilbrigðisstarfsfólki, læknum, hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum, hefur fækkað milli áranna 2007 og 2013. Dagvinnustöðugildum á spítalanum hefur fækkað um nærri tíu prósent á síðastliðnum tólf árum, úr 3883 dagvinnustöðugildum að meðaltali árið 2001 í 3595 í janúar árið 2013. Íbúum á landinu hefur á sama tíma fjölgað um tæp 15 prósent og íbúum í elsta aldurshópnum, 70 ára og eldri, hefur fjölgað hlutfallslega enn meir, en sá aldurshópur átti 44 prósent allra legudaga á Landspítala á síðasta ári. Skurðaðgerðum hefur fjölgað um þúsund frá árinu 2001 og eru nú 14 þúsund og munar þar mest um dagdeildaraðgerðir. Þá má nefna að sjúklingum í slysa- og bráðaþjónustu hefur fjölgað um 50 prósent frá árinu 2001

Helgin 6.-8. desember 2013

hafa fram eru samhljóma þeim sjónarmiðum sem ég setti fram opinberlega í júlí í sumar, þar sem ég taldi að eftir niðurskurð undanfarinna ára værum við komin að endimörkum Landspítalans að vinna verk sín á þeim forsendum sem okkar besta fagfólk taldi að við gætum gert,“ segir Kristján. Spurður hvers vegna þau sjónarmið hans hefðu ekki endurspeglast í fjárlagafrumvarpinu fyrir 2014 segir hann að spurningin sé í raun röng. „Í fjárlagafrumJón Hilmar Friðriksvarpinu er son, framkvæmdaekki gert ráð stjóri kvenna- og barnasviðs Landfyrir neinum spítalans. niðurskurði til Landspítalans milli ára auk þess sem boðað var að við aðra umræðu yrði lögð fram sérstök tækjakaupaáætlun. Í umrótinu sem varð, komst þetta einfaldlega ekki að, og til viðbótar kemur það síðan í ljós þegar líður á haustið að Landspítalinn verður sennilega rekinn með rúmlega 1300 milljón króna halla á árinu 2013. Ef stjórnendur spítalans treysta sér ekki til að hagræða á árinu 2013 til að mæta umframútgjöldum, líkt og reglur ríkisins kveða á um, þarf að mæta hallarekstrinum á næsta ári.

Þetta eru nýjar upplýsingar og sjónarmið sem komið hafa fram á undanförnum vikum,“ bendir Kristján á. Samkvæmt heimildum Fréttatímans höfðu stjórnendur Landspítalans vonast eftir því að hallarekstri þessa árs yrði mætt með aukafjárveitingu í fjáraukalögum. Það var ekki gert. Inntur eftir ástæðunum segir Kristján að ekki sé hægt að viðhafa aðrar reglur um Landspítalann en aðrar stofnanir ríkisins. „Það er hallarekstur víða, í 10-12 heilbrigðisstofnunum, menntakerfinu og löggæslunni og alls staðar gilda sömu reglur,“ segir hann.

aðalbyggingar við Hringbraut, meðferðarkjarna, rannsóknarhúss og sjúkrahótels, sem og kostnaðaráætlun við hönnun og framkvæmdir bygginganna og áætlaðan fjölda ársverka,“ segir hann. „Það er þó afar mikilvægt að í þeirri vinnu verði leitað svara við þeim athugasemdum sem fram komu í kostnaðarmati fjárlagaskrifstofu fjármála- og efnahagsráðuneytisins með frumvarpi sem varð að lögum nr. 53/2013 en þar segir m.a. að um sé að ræða langstærsta fjárfestingarverkefni sem ríkið

Góðar jólagjafr

1.262

Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is

862

n Framlög ríkisins til tækja-

Framkvæmdaáætlun nýs spítala endurskoðuð Aðspurður segir Kristján Þór ráðgert að hefja framkvæmdir við nýbyggingar og endurbætur á húsakosti Landspítalans á þessu kjörtímabili enda segir í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar að húsakostur Landspítala sé óviðunandi. „Leggja þarf áherslu á viðhald og endurbætur á núverandi húsa- og tækjakosti stofnunarinnar þar til varanleg lausn fæst,“ segir Kristján Þór. „Nú er í vinnslu endurskoðuð framkvæmdaáætlun í samstarfi við stjórn Nýs Landspítala ohf. og stjórnendur Landspítala. Á haustdögum fól ég stjórn Nýs Landspítala ohf. að stilla upp sundurliðuðum möguleikum á framkvæmdatíma

hefur ráðist í og að ljóst sé að það geti haft afgerandi áhrif á þróun rekstrarkostnaðar við heilbrigðiskerfið. Fjárlagaskrifstofan segir slík áform kalla á vandaða greiningarvinnu af hálfu stjórnvalda en ekki einungis þeirra sem starfa munu í nýjum húsakosti eða annast um byggingu hans. Þegar niðurstaða þessarar vinnu liggur fyrir er hægt að taka ákvörðun um næstu skref,“ segir Kristján Þór.

kaupa frá 2006*

n Gjafafé til tækjakaupa* Upphæðir í milljónum króna 480 383 325

323 289

268

285

273 233

2006

2007

2008

2009

2010

218

2011

2012

2013

2014

*Uppreiknað á verðgildi ársins 2013

Góðar fermingargjafir SNJÓBRETTAPAKKAR

30% 100% merino ullarfatnaður á alla fjölskylduna, verð frá kr. 4.995

Lúffur og hanskar á börn og fullorðna, verð frá kr. 3.995

MONTANA, 3000mm vatnsheld

Frábært úrval af dúnjökkum, verð frá 19.995

2. manna 16.995 kr. 12.796 kr. 3. manna 19.995 kr. 15.996 kr. 4. manna 26.995 kr. 21.596 kr.

SWALLOW 250 Kuldaþol: -8 þyngd: 1,7 kg.

Húfur, verð frá kr. 5.995

11.995 kr. 9.596 kr.

Fjölbreytt úrval af bakpokum frá SALOMON, LOWE ALPINE og PINGUIN Hanskar, verð frá kr. 6.995

Í s le n s k u

www.alparnir.is

Mikið úrval af svefnpokum frá PINGUIN og ROBENS

PGóð gæði ALPARNIR PBetra verð GLERÁRGÖTU 32, AKUREYRI, SÍMI 461 7879 • KAUPVANGI 6, EGILSSTAÐIR, SÍMI 471 2525 • FAXAFENI 8, REYKJAVÍK, SÍMI 534 2727


R U V L Ö T D SPJAL IR BÖRN ! METÚRVAL FYR

9 VINSÆLAR SPJALDTÖLVUR FYRIR BÖRN Á LÆGRA VERÐI ! Börn elska spjaldtölvur. Þær skemmta, fræða og þroska. Þau geta farið í leiki, horft á uppáhalds barnaefnið sitt í sjónvarpinu, hlustað á tónlist og tekið ljósmyndir. Leiktæki sem endist og hægt er að njóta hvar og hvenær sem er. Tveggja ára traust ábyrgð. ÓDÝRASTA SPJALDTÖLVAN Ótrúlegt verð fyrir 7” spjaldtölvu frá Nextbook. Cortex A9. 4GB Flash minni og Android 4.0 Ice Cream Sandwich. Micro USB tengi og MicroSD minnisrauf til að stækka minnið í allt að 32GB.

7” NEXTBOOK TRENDY

1

19.990

7” ASUS MEMOPAD

4

10” DUAL CORE Á 29.990

5

Sterkbyggð og flott spjaldtölva frá Asus sem vegur aðeins 360 grömm. 1024x600 upplausn og 16GB flash minni sem hægt er að stækka með SD korti.

7” QUAD CORE OG FULL HD

29.990

NEXUS 7 MEÐ FULL HD

7

39.990

iPAD MINI

8

Hæsti gæðaflokkur frá Google og Asus. Snapdragon S4 Pro Quad Core örgjörvi. 2GB vinnsluminni og 32GB Flash minni. Tvær myndavélar.

6

Frábær kaup. Öflugur örgjörvi og 10,1” fjölsnertiskjár með 1280x800 upplausn. Android 4.1 Jelly Bean.

29.990

19.990

3

Bláar og bleikar Lenco spjaldtölvur með bleikri og blárri sílikonhulsu til að hún þoli meira hnjask. Allwinner A13 örgjörvi.

16.990

8” DUAL CORE NEXTBOOK

Hágæðatölva frá Asus með fjögurra kjarna MediaTek örgjörva og Full HD skjá. Aðeins 300 grömm. Allt að 10 tíma rafhlöðuending.

2

8GB Flash minni og Dual Core Cortex A9 örgjörvi. Allt að 6 tíma rafhlöðuending. 1GB í vinnsluminni.

13.990

8” Nextbook með Dual Core örgjörva og 1GB í vinnsluminni. MiniHDMI, Micro USB og Bluetooth. Android 4.1 Jelly Bean.

COOLTAB MEÐ HÖGGVÖRN

9

iPad mini er léttari, nettari og hraðari. Öflugur A5 örgjörvi frá Apple, 5MP iSight myndavél með 1080p Facetime HD upptöku að framan.

49.990

57.990

KOMDU OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ Í VERSLUNUM OKKAR REYKJAVÍK

SUÐURLANDSBRAUT 26 Sími 414 1700

AKUREYRI GLERÁRGÖTU 30 Sími 414 1730

HÚSAVÍK EGILSSTAÐIR KEFLAVÍK SELFOSS HAFNARFJÖRÐUR

GARÐARSBRAUT 18A Sími 464 1600

KAUPVANGI 6 Sími 414 1735

HAFNARGÖTU 90 Sími 414 1740

AUSTURVEGI 34 Sími 414 1745

REYKJAVÍKURVEGI 66 Sími 414 1750


hArðir h hA Arðir Arðir PAKKAr jólagjafir á lægra verði

Black&decker

rafhlöðuborvél

russell HoBBs Blandari desire Blandari

13.995

15.495

9.995kr tilBoð

Rafhlöðuborvél 12V Black&Decker EPC12CAB 2 rafhlöður. 5245999

10.790kr tilBoð

Blandari Desire

Með 1.5 ltr. Glerkönnu 750W, ryðfrír blöð, 2 hraða Öryggislæsing, Nonslip fætur 1840084

Birt með fyrirvara um myndavíxl og innsláttarvillur, úrval getur verið misjafnt milli verslanna. Gildir til 9. desember eða meðan birgðir endast.


russell HoBBs töfrasproti

russell HoBBs Handþeytari Handþeytari

7.900kr

Töfrasproti Desire, 400W

russell HoBBs safapressa

5.990kr

9.990

13.900kr

7.830

tilBoð

tilBoð

1840068

russell HoBBs Matvinnsluvél

12.370kr

Handþeytari

Safapressa

1840069

1840979

Desire, 380W, 5 hraða

16.495

Matvinnsluvél

tilBoð

Desire

Desire, 600W, 1,5 ltr 1840074

Black&decker

WorX

stingsög

borvél/skrúfvél

7.495kr

35.995kr

9.529

44.995

tilBoð

tilBoð

Black&decker

höggborvél

poWerplus rafH raf rafHlöðuBorv Hlöðu löðuBorv orvél

7.995kr 10.995

3.995kr

tilBoð

ódýrt Rafhlöðuborvél 14.4V

Rafhlöðuborvél og skrúfvél 12V 5244831

5245317

Beka fiskipanna

6.599kr ódýrt

Stingsög

Höggborvél

5246011

5245599

Black&Decker BD KS500 400W.

Power Plus borar og bitar fylgja. Ein rafhlaða.

WU924, 2 rafhlöður. 3 bitar, vasaljós og taska fylgir.

Black&Decker KR504CRE. 500W, 13 mm patróna

pottasett 7 stk.

11.999kr 15.999 tilBoð tilB til Boð

aida Hnífaparasett

aida Matar- og kaffistell

13.999kr

Fiskipanna 25 cm Á allar hellur. 2006784

9.999kr

19.990

Atelier hnífapör

Stálpottasett 7 stk. 16/20/24 cm

tilBoð

100 stk. 12manna hnífapör, skeiðar, sósuausa, salatáhöld o.fl.

Fyrir allar hellur og í uppþvottavél 2009853

2201144

Matar- og kaffistell Bistro

12.990 tilBoð

30 stk. hvítt ferkantað 2201126

stærðir Xs-2Xl

12.999 kr.

true nortH

Gæsadúnúlpur

19.990kr

stærðir 122-168

24.990

true nortH

tilBoð

kuldaskór

19.999kr

5.999kr

True North

True North

True North kuldaskór

5872403

5872355

5872399-401

4 litir, líka til í bleiku

Kuldaúlpa, 7 litir XS-2XL

9.999 kr.

true nortH

úlpa með hettu

Stærðir 28-39

ódýrt

True North snjóbuxur

5872414

OPið til 21:00

í sKÚtuVOgi

hluti af Bygma

Allt frá grunni Að góðu heimili síðAn 1956


úttekt

Helgin 6.-8. desember 2013

Skálmöld hélt þrenna magnaða tónleika í Eldborgarsal Hörpu um liðna helgi. Meðlimir sveitarinnar nutu liðsinnis Sinfóníuhljómsveitar Íslands, þriggja kóra og ýmissa annarra aðstoðarmanna. Ljósmynd/Hari

Víkingarokksveitin Skálmöld hélt ótrúlega tónleika með Sinfóníuhljómsveit Íslands og kórum í Eldborgarsal Hörpu um liðna helgi. Skálmöld á sér hundtrygga aðdáendur um allt land og var ekki í neinum vandræðum með að fylla Eldborgarsalinn í þrígang. Fréttatíminn skoðaði menningarfyrirbærið Skálmöld.

manns voru á sviðinu þegar mest var. Þar af voru um 150 manns í kór, full mönnuð sinfónía og aðrir gestir.

230

hdm@frettatiminn.is

20.328

hafa „like-að“ Skálmöld á Facebook.

4.700

Verslunin Belladonna

Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is

manns rétt rúmlega eru skráðir í opinberan aðdáendaklúbb Skálmaldar, Börn Loka. „Þetta er líflegur og flottur hópur sem t.d. hélt fyrir og eftirpartí í tengslum við tónleikana í Eldborg. Án þeirra væri þetta ansi mikið minna dæmi, þau eru grjóthörð og okkar sterkustu bakhjarlar! Tékkið á þeim á Facebook,“ segir Þráinn.

70

3.000

6

sinnum hafa liðsmenn Skálmaldar haldið tónleika frá því sveitin var stofnuð.

plötur hefur Skálmöld gefið út og voru lögin öll af þeim. Plöturnar heita Baldur og Börn Loka.

200

130

Stærðir 38-58 Stærðir 38-58

3

tónleika hélt Skálmöld í Eldborgarsal Hörpu. Uppselt var á þá alla.

Höskuldur Daði Magnússon

Flott jólaföt fyrir Flott jólaföt fyrir flottar konur flottar konur

2

eintök og rúmlega það hafa selst af plötunum tveimur. Báðar hafa náð gullsölu. „Þetta er þungarokk og komið í gull, hver hefði trúað þessu fyrir nokkrum árum?“

16

Skálmöld hertók Hörpu

lög voru leikin á tónleikunum. „Déskolli var nú erfitt að þurfa að sleppa lögum eins og „Vála“ en við gátum einfaldlega ekki spilað öll okkar lög … kannski við ættum að gera þetta aftur?“ segir Þráinn.

10.000

56

manns mættu á tónleikana.

eru í Skálmöld. Þeir eru Baldur Ragnarsson gítarleikari, Björgvin Sigurðsson söngvari og gítarleikari, Gunnar Ben hljómborðsleikari, Jón Geir Jóhannsson trommari, Snæbjörn Ragnarsson bassaleikari og Þráinn Árni Baldvinsson gítarleikari.

sinnum hafa meðlimir Skálmaldar troðið upp á þessu ári.

unglingum úr grunnskólum Reykjavíkur var að auki boðið á opna æfingu á fimmtudagsmorgun. „Það var frábært að fá tækifæri til að spila fyrir þessi frábæru ungmenni sem voru til fyrirmyndar í heimsókn sinni í Hörpu,“ segir Þráinn Árni gítarleikari.


Velkomin í nýja verzlun á Skólavörðustíg 6

SUIT - REYKJAVÍK

Ullarbuxur - 14.900kr.

Peysa - 12.900kr.

Ullarbuxur - 14.900kr.

Skór - 38.900kr.

Skyrta - 14.900kr.

Skór - 32.900kr.

Peysa - 14.900kr.

Úlpa - 28.900kr.

Skyrta - 14.900kr.

suit@suit.is

www.suit.is

SUIT-REYKJAVÍK

Skólavörðustíg 6

s. 527-2820


58

viðtal

Helgin 6.-8. desember 2013

Ég er ekkert klikkuð Ragnheiður Helga Hafsteinsdóttir var greind með geðhvörf á síðasta ári. Hún hafði þá orðið manísk í fyrsta skipti, hætti að sofa og borða, seldi eigur sínar til að eiga fyrir nýjum fötum, og sagði loks upp í vinnunni. Það sem gerði þó útslagið var þegar Ragnheiður lenti í fangelsi yfir nótt og ákvað hún þá að leita sér aðstoðar. Hún hefur náð góðum tökum á sjúkdómnum og segir það síður en svo endalok alls að greinast með geðsjúkdóm.

Þ

ú verður að fyrirgefa draslið, ég ætlaði að taka rosalega vel til í gærkvöldi en síðan bara sofnaði ég á sófanum. Stundum verð ég svo þreytt snemma á kvöldin eftir að ég fór á lyf,“ segir Ragnheiður Helga Hafsteinsdóttir þegar ég geng inn í stofuna hjá henni. Það er samt alls ekkert mikið drasl heldur er stofan bara afskaplega dæmigerð fyrir stofu á heimili þar sem tvö börn búa. Tvær stórar myndir af dætrum Ragnheiðar yfir stofusófanum sýna að þær eru hér í forgangi. „Já, þetta eru stelpurnar mínar. Þær eru fjögurra og sex ára. Þær eru dásamlegar,“ segir hún þegar ég bendi á myndirnar. Ragnheiður var í apríl á síðasta ári greind með geðhvörf. Hún hafði þá verið í geðhæð, maníu, í um þrjá

Úrval af gæða sængurfatnaði úr Úrval af sængum og sængurfatnaði silkidamaski bómullarsatíni fyrir alla og fjölskylduna Góð gjöf gleymist ei

Þú finnur okkur á Facebook undir “Fatabúðin”

Skólavörðustíg 21a

101 Reykjavík

S. 551 4050

mánuði án þess að átta sig á því að hún væri veik. „Þetta var í fyrsta sinn sem ég fór í maníu en í minningunni hef ég líklega alltaf verið frekar ör. En mér leið virkilega vel í maníunni til að byrja með. Ég vakti vikum saman til jafnvel þrjú eða fjögur á nóttunni og mætti eldhress í vinnuna klukkan átta. Ég hélt illa einbeitingu en leið afskaplega vel með sjálfa mig, fannst ég algjörlega frábær,“ segir Ragnheiður en smátt og smátt gerði hún sér grein fyrir að hegðun hennar og tilfinningar voru ekki alveg í takt við raunveruleikann. Hún pantaði sér því tíma hjá sálfræðingnum sem hún hafði leitað til þegar hún skildi við barnsföður sinn. „Ég var orðin mjög veik þegar ég greindist. Líkaminn náði ekki að halda í við hugann. Þegar ég settist niður hjá sálfræðingnum sá hún strax að það var ekki í lagi með mig og hana grunaði hvað væri að. Hún setti mig í einhver próf og hringdi svo í mig daginn eftir og sagði að ég yrði að fara beint niður á bráðageðdeild. Þegar hún sagði mér að ég væri með geðhvörf vissi ég ekkert hvað hún var að tala um. Ég þekkti ekki þetta hugtak,“ segir Ragnheiður. Geðhvörf einkennast af geðhæðar- og geðlægðartímabilum þar sem viðkomandi er ýmist mjög þunglyndur eða mjög virkur og ánægður með sjálfan sig. Ýmsar ranghugmyndir geta fylgt þessu, eins og til dæmis of- eða vanmat á eigin getu. „Ég sagði henni að ég mætti ekkert vera að því að fara niður á geðdeild því ég var að fara í vinnupartí þá um kvöldið. Hún benti mér þá á að ef ég væri fótbrotin myndi ég ekki fresta því að leita mér aðstoðar, og sagði að ég væri einfaldlega mjög veik. Þetta endaði þannig að við sömdum um að ég færi á geðdeildina þarnæsta næsta dag því ég mátti bara alls ekki vera að því,“ segir hún og

Ragnheiður Helga Hafsteinsdóttir segir að það sem skipti máli sé ekki bara að taka lyf við geðhvörfum heldur passa upp á mataræðið, hreyfa sig og vera í góðum tengslum við sína nánustu. Ljósmynd/Hari

brosir yfir því hvað hún hafði þarna litla innsýn í stöðu sína. „Eftir á fór ég að hugsa að maður reiknar einhvern veginn aldrei með að fá geðsjúkdóm. Eftir að ég eignaðist eldri telpuna dó systir pabba úr krabbameini og ég fór á tímabili að verða mjög hrædd um að fá krabbamein. Ég held að margir hugsi þannig en fáir hugsa með sér að þeir fái nú vonandi ekki geðhvörf.“ Það er einmitt hluti af ástæðunni fyrir því að Ragnheiður vill segja sögu sína. Það er hægt að standa uppi einn daginn sem móðir á fertugsaldri og fá geðsjúkdóm.

Seldi skíðin og golfsettið

„Þó mér hafi liðið afskaplega vel fyrst í maníunni fór mér á endanum að líða mjög illa. Ég borðaði lítið sem ekkert, svaf lítið og fór mikið út að skemmta mér þegar stelpurnar voru hjá pabba sínum. Síðan keypti ég endalaust mikið af fötum og fór að selja dótið mitt til að fjármagna fatakaup. Ég seldi gítar sem fyrrverandi sambýlismaður minn gaf mér og mér þótti mjög vænt um, ég seldi skíðin mín og ég seldi golfsettið mitt. Síðan fannst mér það allt í einu alveg frábær hugmynd að segja upp í vinnunni minni,“ segir hún og kímir enda hvatvísi mjög algeng hjá fólki í maníu. „Ég sagði fyrst upp í vinnunni og sótti síðan um nám í Háskólanum í Reykjavík. Ég fór síðan aldrei í nám því ég var í ferli hjá Umboðsmanni skuldara og fékk því enga fyrirgreiðslu hjá LÍN. Ég stóð því uppi atvinnulaus.“ Hún segir að samstarfsfólk sitt hafi verið mjög undrandi þegar hún sagði upp. „Þetta kom mjög flatt upp á fólk. Mér fannst þetta líka góður vinnustaður.“ Það var þó annað sem gerði útslagið hjá Ragnheiði og ákvað hún að leita sér hjálpar í kjölfarið. „Ég lenti í fangelsi. Ég var ekki viss um

að ég treysti mér til að segja frá þessu í viðtalinu en ég ákvað bara að láta allt flakka og vera algjörlega hreinskilin. Ég hafði farið út að skemmta mér, tók leigubíl heim og týndi veskinu mínu. Ég var mjög skapstygg, var mér sagt eftir á, og ég vildi ekki segja leigubílstjóranum hvar ég ætti heima eða hvað ég héti. Hann fór því með mig niður á lögreglustöð og þar bara tjúllaðist ég. Ég var ölvuð og man ekkert eftir þessu, ég var virkilega orðljót, missti stjórn á skapinu og varð ofbeldisfull sem er eitthvað sem ég á alls ekki til. Síðan vaknaði ég bara daginn eftir – 37 ára tveggja barna móðir í fangaklefa – og vissi ekkert hvað ég hafði gert. Ég vissi ekki hvort ég hefði myrt einhvern eða hvað og var virkilega hrædd. Ég skammaðist mín svo mikið og bað lögreglumennina afsökunar. Þeir sögðu þetta koma fyrir besta fólk. Vinur minn kom síðan og sótti mig á lögreglustöðina og ég bókstaflega hljóp í opinn faðminn á honum svona eins og í bíómyndunum. Eftir þetta gerði ég mér grein fyrir því að það væri eitthvað mikið að. Þó ég hefði verið drukkin þá var þetta allt mjög ólíkt mér og ég hafði samband við sálfræðinginn.“

Í sjálfsvígshugleiðingum

Ragnheiður fór strax á lyf og tók það nokkrar vikur að finna rétta skammta. „Þegar maður er búinn að fara svona hátt upp í maníu þá er manni kippt niður. Þeir fóru í það á geðdeildinni. Ég er með dásamlegan og mannlegan lækni sem segir mér reglulega hvað ég sé dugleg og meðvituð. Hann varaði mig við því að ég þegar ég færi niður þá yrði það virkilegur skellur og ég yrði þunglynd. Skellurinn kom um helgi þegar ég var barnlaus en á þessum tíma bjó ég hjá bróður mínum, sem Framhald á næstu opnu


Arco 1961 / Achille Casticlioni & Pier Giacomo Castiglioni

Skipholti 37 SĂ­mi 568 8388 www.lumex.is


60

viðtal

Helgin 6.-8. desember 2013

betur fer. Þarna upplifði ég versta þunglyndi sem ég hef vitað. Ég lá alla helgina uppi í rúmi og þó börnin mín og fjölskyldan séu mér allt þá langaði mig þarna bara að taka eigið líf. Ég varð mjög hrædd við sjálfa mig. Sem betur fer sagði ég bróður mínum hvað mér leið illa og hann, mágkona mín og mamma hjálpuðu mér mikið. Okkur var svo boðið í veislu sem ég vildi alls ekki fara í en þau drógu mig með og þetta varð alveg dásamlegt kvöld. Eftir það var leiðin bara upp á við. Það er samt þetta sem hræðir mig við þennan sjúkdóm, því fólk með geðhvörf hefur tekið líf sitt og mér á mögulega eftir að líða svona aftur. Sem betur fer er ég samt frekar aðeins ör en hitt og hef ekki farið svona niður aftur.“

Síðan vaknaði ég bara daginn eftir – 37 ára tveggja barna móðir í fangaklefa – og vissi ekkert hvað ég hafði gert.

Beitt kynferðisofbeldi

Hún segist ekki vita hvort hægt sé að rekja geðhvörfin til einhverra atburða eða áfalla. Árið áður en hún var greind skildi hún við barnsföður sinn en þau reyndu mikið að laga sambandið og því fylgdu sterkar tilfinningar en þau eru í dag góðir vinir. „Síðan hafði ég fengið fæðingarþunglyndi eftir að eldri stelpan mín fæddist árið 2007. Ég var með fyrirsæta fylgju og þurfti að fara í bráðakeisara. Dóttir okkar þurfti að berjast fyrir lífi sínu í þrjá daga því lungun hennar féllu saman,“ segir Ragnheiður. Sjálf varð hún fyrir fyrsta áfallinu þegar hún var aðeins 17 ára gömul. „Ég lenti í kynferðislegri misnotkun, varð mjög þunglynd og fór að drekka illa þegar ég drakk. Þetta átti sér stað í heimabæ mínum, Akranesi, og það varð fljótt mikil breyting á mér. Ég fór alltaf að tala um þetta þegar ég var drukkin og ég held að fáir hafi trúað mér fyrir utan nánustu vini en þegar mamma komst að þessu sagðist hún geta nefnt daginn sem þetta gerðist því ég hafi algjörlega umturnast. Vinkonur mínar fóru með mig löngu seinna til Stígamóta því þetta hefur leitt til þess að ég ríf mig mikið niður. Það hjálpaði mér hins vegar lítið að tala við Stígamót. Ég veit í raun ekki hvort ég hef enn fyrirgefið gerendunum. Já, þeir voru fleiri en einn. Ég

hitti einn þeirra í sundi um daginn og mér fannst það mjög óþægilegt. Hann var þar með konunni sinni og barni og við fórum að spjalla. Hann er sá eini sem hefur beðið mig afsökunar,“ segir Ragnheiður en vill annars ekki tala um þetta mál.

Snortin af orðum samstarfsmanns

Hún kannast við þá tilfinningalegu flatneskju sem margir geðhvarfasjúklingar lýsa eftir að þeir byrja á lyfjameðferð. „Ég var þannig fyrst. Það var í raun ekki fyrr en fyrir um sjö mánuðum sem mér fannst ég hætta að vera flöt. En þetta var líka mikið til á mínu valdi. Líf mitt var bara algjör rútína – ég fór með stelpurnar í skólann og leikskólann, mætti í vinnuna, sótti stelpurnar, kom þeim í rúmið og fór að sofa. Síðan ákvað ég bara að taka til í lífinu ég byrjaði að fara í sund reglulega og ég fór að syngja með bróður mínum, en mér hefur alltaf fundist afskaplega gaman að syngja og er lærð söngkona í bæði djass og klassískum söng.

Batinn snýst ekki bara um að taka lyf heldur að taka til hjá sjálfum sér, borða hollan mat og hreyfa sig. Ég ákvað líka að hætta niðurrifinu út af misnotkuninni.“ Ragnheiður var um tíma í sjúkraleyfi en sótti um nýja vinnu og starfar nú hjá Þjóðskrá. „Ég var að syngja þar í veislu um daginn og eftir á stóðu allir upp og klöppuðu fyrir mér, söngurinn sló í gegn. Þegar ég var kynnt inn sagði samstarfsmaður minn að nokkrum sinnum á lífsleiðinni hittum við fólk sem snerti okkur og að næst á svið væri konan sem hefði hrifið þau öll. Það eina sem ég hef gert er að mæta í vinnuna og vera ég sjálf, og eftir þetta ákvað ég að hætta að vera í felum með sjúkdóminn minn. Það vissu fyrir einhverjir samstarfsmenn mínir að ég væri með geðhvörf en þetta veitti mér svo mikinn innblástur. Ég talaði við mannauðsstjórann áður en ég fór í þetta viðtal og fékk jákvæð viðbrögð. Frá því ég byrjaði að vinna þarna hef ég aldrei misst úr vegna geðhvarfanna. Ég hef jú fengið flensu en ég hef alltaf

mætt þó ég sé jafnvel kvíðin. Ég er á góðum stað núna. Mér líður vel með sjálfa mig og líður vel í vinnunni. Ég á alveg dásamlegt samstarfsfólk. Ég er líka dugleg að fara í sund ein eða með stelpurnar mínar. Ég fór ein að synda um daginn og synti 3 kílómetra og fór þá að hugsa að ég þyrfti aðeins að hægja á mér.“ Hún brosir, fyllilega meðvituð um að hún þarf að fylgjast vel með líðan sinni og hegðun. „Ég fór aftur upp í geðhæð í febrúar á þessu ári. Þó ég reyni að vera meðvituð leið smá tími áður en ég fór í viðtal upp á geðdeild. Þá var ég búin að fara í Vero Moda fjóra daga í röð að kaupa föt því mér leið svo vel með það. Fjórða daginn spurði starfsstúlkan í búðinni hvort ég hefði unnið í Lottó og þá runnu á mig tvær grímur, nú væri ég kannski á uppleið. Eitt af því sem ég hef líka gert er að fá mér húðflúr. Ég er með 16 húðflúr en ég er samt það ábyrg að ég fæ mér ekki einhver fáránleg tattú, sem betur fer. Ég fékk mér nýtt húðflúr um daginn og þá hélt fjölskyldan að ég væri að sigla upp í maníu en það var ekki þannig í það skiptið. Fólk sem er með geðhvörf hagar sér á ólíkan hátt í maníu. Sumir fara að sofa hjá mikið, sumir fá aukinn áhuga á kynlífi og aðrir fara að stunda fjárhættuspil. Þetta er allt einstaklingsbundið.“ Ragnheiður hefur fengið mikinn stuðning frá fjölskyldunni sinni frá því hún var greind og er hún afar vinamörg. „Ég er mjög heppin að eiga að þetta fólk sem heldur utan um mig sama hvað á dynur. Þetta er fólkið sem hjálpar að halda mér á jörðinni. Sem betur fer hefur þetta heldur aldrei bitnað á stelpunum mínum. Ég hef haldið þeim utan við þetta allan tímann og þannig mun það verða þangað til þær eru nógu gamlar til að skilja. Þær eru minn styrkur. Að greinast með geðsjúkdóm er síður en svo endir alls. Ég er ekkert klikkuð. Ég er í raun bara venjuleg einstæð móðir sem lifir lífinu og elur upp börnin sín. Það er það sem skiptir máli." Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is

Ný bók að vestan Sigrún Sigurðardóttir fæddist 1929 á Möðruvöllum í Hörgárdal. Foreldrar hennar voru þau Sigurður Stefánsson, prestur og síðar vígslubiskup, og María Ágústsdóttir cand. phil. Vestfirska forlagið hefur gefið út bækur eftir marga höfunda sem aldrei áður hafa fengist við bókaskrif. Sigrún er í þeim hópi. Frásögnin, byggð á dagbókum hennar, er öfgalaus og hlý þó að greint sé hispurslaust frá erfiðu ölduróti á lífsleiðinni.

Verð 3.900 kr.

Fæst í bókaverslunum um land allt

Ég veit ekki hvort ég hef nokkurn tíma orðið virkilega fullorðin kona, ég hef alla tíð þurft mikla athygli og aðdáun og hef að sama skapi verið dugleg að ná mér í hana. Það hefur verið mér meira virði en flest annað. Er ekki magnað hvað karlmaður getur framkallað hjá konu með því einu að horfa á hana með aðdáun? Það framkallar á augabragði að konan verður fallegri, fær allt í einu nokkurs konar æskuútlit, roða í kinnar og ástleitna ásjónu. Það er þetta sem ég meina, þetta er eins konar næring sem gerir konur aldurslausar. Þær halda bara áfram að geta beitt töfrabrögðum sínum, halda áfram að vera þess umkomnar að geta heillað menn fram eftir öllum aldri. Ég tala af sérlegri reynslu eins og við er að búast.


Skáldskapur í hæsta gæðaflokki

„Bókin er rosalega vel skrifuð ... dásamlegar lýsingar ...“ Egill Helgason, Kiljunni 30. okt. „Það er virkilega hægt að hafa gaman að þessari bók.“ Soffía Auður Birgisdóttir, Kiljunni 30. okt.

Gullmoli eftir Jules Verne

Ólafur Haukur í essinu sínu! Strákurinn Óli er að verða að manni – og skáldi. Glæsilegur lokahnykkur á þríleiknum sem hófst með Flugu á vegg og Fuglalífi á Framnesvegi.

Hin fræga skáldsaga Jules Verne, Ferðin að miðju jarðar, kemur nú í fyrsta sinn út óstytt og þýdd úr frummálinu með myndskreytingum frumútgáfunnar.

Sannkallaður happafengur handa öllum unnendum ævintýra og vísindaskáldsagna.

Fyrsta flokks barnabók Skrímslið litla systir mín eftir Helgu Arnalds, Björku Bjarkadóttur og með tónlist Eivarar Pálsdóttur hefur slegið í gegn hjá börnunum. Og þeir fullorðnu kunna einnig að meta hana:

Klassískt meistaraverk Í gegnum spegilinn er sjálfstætt framhald Lísu í Undralandi og hefur löngum verið talið eitt af meistaraverkum barnabókmenntanna. Kemur nú út í fyrsta sinn á íslensku í vandaðri þýðingu Valdimars Briem og með teikningum frumútgáfunnar.

„Bókin er fallega myndskreytt af Björku Bjarkadóttur og tónlist Eivarar Pálsdóttur er skemmtileg viðbót við vandaða bók. Eins og aðrar fyrsta flokks barnabækur höfðar bókin bæði til barna og fullorðinna.“

SKRUDDA www.skrudda.is

Ólöf Skaftadóttir, Frbl. 18. okt.

HHHH


með Emmessís á diskinn þinn Ævintýralegt úrval af nýjum og girnilegum ísum fyrir öll tækifæri

JÓLAÍS Ljúffengur kaffiís með tíramísú. Hátíðlegur ís sem passar vel með kaffinu.

PIPAR\TBWA - SÍA - 132900

HÁTÍÐARÍS Ekta rjómaís með frönsku núggati og karamellukúlum.

ÍSKAKA Tvær girnilegar ískökur með kransakökubotni.

GAMALDAGSÍS Ekta rjómaís lagaður upp á gamla mátann. Alveg eins og amma gerði hann.


DJÆF ÍSKRANS Djæf-rjómaís með súkkulaðihjúp og stökkum Daim-kúlum.

DJÆF ÍSTERTA Djæf-vanilluís með súkkulaðihjúp og hvítum súkkulaðispæni.

JÓLAÍSPINNAR Fullur pakki af gómsætum smá-Djæf íspinnum með súkkulaðihjúp.


64

viðhorf

Helgin 6.-8. desember 2013

Kaloríubrennsla og teygjur

É

HELGARPISTILL

Garnier Nordic Essentials hentar vel fyrir venjulega eða blandaða húð. Húðin verður frískari.

Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is

2í pk5.

799

kr. stk.

Garnier hreinsimjólk og tóner, 200 ml hreinsiklútar, 25 stk. í pk.

Garnier Nordic Essentials hentar vel viðkvæmum augum

799

kr. stk.

Garnier augnhreinsir, 150 ml

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

699

kr. stk.

Garnier dag- og næturkrem, 50 ml

Garnier BB Miracle

• Nauðsynlegur raki andoxunarefni • C vítamín og steinefni • Jafnar húðlitinn, lýtalaus og einstaklega falleg áferð • SPF 15

1499

kr. stk.

Garnier BB litað dagkrem, 50 ml

Teikning/Hari

Garnier Youthful Radience

• Nauðsynlegur raki og næring • Inniheldur Omega 3 og 6 • Vinnur á fínum línum og eykur frumuuppbyggingu húðarinnar

Ég fylgist með samstarfsfólki mínu tala um hreyfingu og hollt mataræði – og stunda hvort tveggja eftir mætti. Á þeirri grýttu leið eru margar hindranir, andinn er að sönnu reiðubúinn en holdið er veikt. Sumir fara út að hlaupa, aðrir lyfta lóðum og þeir hörðustu hjóla í vinnuna – stundum. Það fer eftir veðri og á því hef ég skilning. Lega Íslands er einfaldlega þannig að heldur önugt er að hjóla yfir vetrartímann. Öll er þessi spriklviðleitni vinnufélaganna virðingarverð og einnig aðhald í mataræði, grænmetisneysla og vatnsdrykkja. Þetta fallega fólk er að verða enn fegurra, spengilegra og stæltara. Þó kemur fyrir að hörðustu íþróttajálkar og grænmetisætur falla og gúffa í sig keti og feitmeti, rjóma, sykri og gotteríi. Iðrun fylgir í kjölfar sykuræðisins með loforðum um bót og betrun. Sjálfur hugsa ég um það, að minnsta kosti annað slagið, að nú verði ég að fara að hreyfa mig – en geri lítið í því. Þar sem ég nýt þeirra forréttinda að vera elstur á vinnustaðnum eru hvorki gerðar kröfur til mín um lóðalyftingar né langhlaup í vetrarveðrum. Eftir atvikum borða ég hollt, hef tekið mig á í þeim efnum þótt ég geti seint logið upp á mig grænmetisást. Gos er ég að mestu hættur að þamba og majónessamlokurnar heyra sögunni til. Á löngum vinnudögum gegnum tíðina var sá matseðill oftar en ekki þrautalendingin – og Kit Kat í eftirrétt. Við hjónin vinnum bæði langan vinnudag. Þegar við komum heim, seint og um síðir, fáum við okkur eitthvað í gogginn og hættan er sú að við kveikjum á sjónvarpinu fremur en að klæða okkur í eitthvað hlýtt og fara út að ganga að kvöldverði loknum. Við vitum bæði að slíkt væri okkur hollara en þar þarf dálítið átak til, ekki síst á þessum árstíma þegar myrkur er að morgni og hið sama á við þegar heim er komið. Þó eru frábærir göngustígar steinsnar frá heimili okkar, ýmist meðfram sjónum eða nálægu dalverpi. Hnígi maður niður fyrir framan sjónvarpið eru allar líkur á því að í boði sé matreiðsluþáttur þar sem lögð er áhersla á hollustu og gæði – eða viðtal við lækni þar sem áréttað er mikilvægi hreyfingar. Á náttborðinu eru síðan sjálfshjálparbækur um breytt og bætt líferni. Við verðum því smám saman betri og betri í bóklegri hreyfingu – en ekki er víst að það dugi. Við erum samt ekki alveg vonlaus. Fyrir kemur að við rífum okkur upp úr

kvöldletinni og setjum hausinn undir okkur þótt í senn sé myrkur, rigning og rok. Það er hressandi þegar út er komið – en allt snýst um að hafa sig af stað, drífa sig út. Sé veður bærilegt um helgar röltum við stígana í birtu og jafnvel vetrarsól. Þá erum við þokkalega dugleg í göngutúrum þegar við förum í sveitina. Samt er það svo að við höfum ekki náð festu í þessum efnum þótt konan sé skárri en ég því hún pantar sér stundum tíma í leikfimi. Eiginlega leikfimi hef ég ekki stundað síðan í barna- og gagnfræðaskóla fyrir margt löngu þegar íþróttakennarinn og knattspyrnuhetjan í Val, Árni Njálsson, lét okkur stökkva yfir bólstraðan hest og klifra í köðlum, ýmist í Breiðagerðisskóla eða Réttó. Á þeirri sælu æskutíð harmaði ég það hins vegar ekki að Árni hafði meiri áhuga á boltaíþróttum en hrossastökki og kollhnísum. Því var gjarna náð í handboltatuðru og skipt í lið í leikfimitímunum. Þar fengum við fína hreyfingu og þeir bestu í hópnum urðu síðar burðarmenn sinna handboltaliða, einkum Víkings og Vals á gullaldarárum þeirra, og sumir landsliðsmenn. Badminton stundað ég að vísu með vinnufélögum á tveimur tímaskeiðum, og hafði yndi af, en sá tími er liðinn. Því hef ég verið á útkikki eftir heppilegri leikfimi til viðbótar við tilfallandi gönguferðir okkar. Í eiginlega líkamsrækt nenni ég ekki. Slíka tækjaleikfimi prófaði ég einu sinni en leiddist átakanlega. Því sperrti ég eyrun á dögunum þegar vinnufélagi minn nefndi við mig æfingar sem sjúkranuddari hans hafði ráðlagt honum. Sá góði maður veit nokk um áhuga minn á hefðbundinni leikfimi og vildi því kynna mér þessar æfingar, sagði að þær myndu henta mér og mínum lífsstíl einkar vel þótt í raun væri um tækjaleikfimi að ræða. Vinnufélaginn situr við tölvu daginn út og inn, rétt eins og ég, lemur lyklaborð og hreyfir mús. Sú hreyfing, þótt stunduð sé af nokkru kappi, eyðir hins vegar ekki mörgum kaloríum en getur haft í för með sér eymsli í baki, handleggjum, herðum og hálsi. Því leitaði starfsbróðir minn til sjúkraþjálfara, aumur í fyrrnefndum líkamspörtum, og bað um leiðbeiningar. Eftir skoðun ráðlagði sjúkraþjálfarinn manninum æfingu sem ætti að hjálpa, hreyfingu vissulega en nokkuð sérhæfða þó. Hann átti að fá sér venjulega gúmmíteygju, bregða henni utan um fingur beggja handa og strekkja og slaka á í senn um nokkra hríð í hvert sinn. „Þessi líkamsrækt gæti hentað þér,“ sagði vinnufélagi minn og lét mig prófa. Ég fann á fyrstu snertingu að þarna var ég á heimavelli og lítil hætta á íþróttameiðslum. Kaloríueyðslan er sennilega svipuð og að tyggja tyggigúmmí – en betri en ekkert. Kosturinn við þessar æfingar er enn fremur sá að þær er hægt að stunda í skammdeginu engu síður en á björtum sumardögum. Ég ætla að nefna við konuna að koma með mér í þetta prógramm, byrja kannski um áramótin þegar fólk stígur hvort sem er á stokk og lofar sjálfu sér að taka upp bætt líferni. Er ekki kominn tími til að teygja?


markhönnun ehf

Gildir 5. - 8. des. 2013

Vísindabók Villa

skuggasund

2.994 kr

4.284 kr

Vilhelm Anton Jónsson

ArnAldur indriðAson

Þú færð jólabókina í nettó

rangstæður í reykjaVík GunnAr helGAson

kaFteinn oFurbrók

blóð hraustra Manna

sæMd

óttAr norðfJörð

Guðmundur Andri thorsson

2.917 kr

2.546 kr

4.193 kr

4.193 kr

sigrún og Friðgeir

Við jóhanna

tíMakistan

glæpurinn Ástarsaga

3.029 kr

3.443 kr

siGrún Pálsdóttir

3.788 kr

JónínA leósdóttir

4.133 kr

r u k æ b

Andri snær mAGnAson

árni ÞórArinsson

www.netto.is Mjódd · Salavegur · Hverafold · Grandi Höfn · Grindavík · Reykjanesbær Borgarnes · Egilsstaðir Selfoss · Akureyri


66

ferðalög

Helgin 6.-8. desember 2013

 Áfangastaðir Áður en sumarferðirnar hefjast

Vorið vinsælt til borgarferða Af framboði ferðaskrifstofanna að dæma njóta borgarferðir vinsælda meðal Íslendinga á vorin. Kristján Sigurjónsson kannaði úrvalið.

Í

apríl og maí er næstum hægt að ganga að góðu íslensku sumarveðri sem vísu á meginlandi Evrópu. Af framboði ferðaskrifstofanna að dæma njóta borgarferðir vinsælda meðal Íslendinga á vorin. Það stefnir í að boðið verði upp á áætlunarflug til nærri fimmtíu borga frá Keflavík yfir aðalferðamannatímann á næsta ári. En áður en sumarflugið hefst þá gefst okkur færi á að fljúga beint til nokkurra evrópskra borga sem eru ekki hluti af leiðakerfi flugfélaganna.

Fleiri ferðir austur

Sankti Pétursborg, Varsjá og Vilníus eru einu borgirnar í austurhluta Evrópu sem flogið er reglulega til frá Keflavík. Í apríl og maí bætast hins vegar við leiguflug til Bratislava, Ljubljana og Prag á vegum Heimsferða. Ferðir til höfuðborgar Slóvaka eru fátíðar hér á landi á meðan fyrrum landi hennar, Prag, hefur lengi verið fastur punktur á dagskrá íslenskra ferðaskrifstofa og spreytti Iceland Express sig á áætlunarflugi til þessarar vinsælu borgar á sínum tíma. Fulltrúi ferðaskrifstofunnar Vita í austrinu er Tallinn í Eistlandi.

Þó verðlagið hafi hækkað í Prag heldur þessi fallega borg áfram að laða til sín fjölda ferðamanna.

Það er þægilegt að láta gulan sporvagn skutla sér upp bröttustu brekkurnar í Lissabon.

sannarlega að gera þessum pinnamat góð skil. Síðarnefnda borgin skipar oft sæti á listum yfir þá áfangastaði sem sælkerar vilja helst heimsækja í Evrópu og sú staðreynd kemur þeim sem heimsótt hafa borgina ekki spánskt fyrir sjónir. Það er Vita sem býður upp á ferðir til þessara tveggja borga í Baskalandi í vor.

til Írlands og borgarferðir til Dublin hafa lengi notið vinsælda. Sérstaklega fór góður rómur af verslunum borgarinnar og öldurhúsum. Það kemst sennilega meira fyrir á dagskrá þeirra sem heimsækja þessa vinalegu borg í vor þegar Úrval Útsýn og Vita bjóða upp á ferðir þangað.

Smáréttasvall að hætti Baska

Í hitann í suðrinu

Ef það er eitthvað sem getur tekið athyglina frá Guggenheim safninu í Bilbao þá er það helst allur maturinn sem þekur barborð borgarinnar. Pintxos er baskneska útgáfan af tapas og veitingamenn í Bilbao og nágrannaborginni San Sebastian kunna svo

Flugsamgöngur milli Íslands og Ítalíu eru heldur takmarkaðar því aðeins er flogið til Mílanó í norðurhluta landsins yfir sumarið. Þrátt fyrir það þá hafa rúmlega fimmtán þúsund Ítalir heimsótt okkur það sem af er ári. Þeir íslensku túristar sem vilja endur-

gjalda heimsóknina geta gengið að leiguflugi til Rómar sem vísu á vorin og þannig verður það einnig á næsta ári. Sólarlandaferðir til Algarve, syðsta hluta Portúgals, eru reglulega í boði hjá íslenskum ferðaskrifstofum og undanfarið hefur hin hæðótta höfuðborg komist á kortið. Það eru ekki bara brekkurnar sem hægja á göngu ferðamanna í Lissabon því hún er mjög fjölbreytt þrátt fyrir að vera ekki ýkja stór. Það er líka erfitt að arka í takt við Fado músíkina sem heyrist oft hljóma á götum úti, sérstaklega eftir að skyggja tekur.

Kristján Sigurjónsson kristjan@turisti.is

Kristján Sigurjónsson heldur úti ferðavefnum Túristi.is en þar er hægt að gera verðsamanburð á bílaleigubílum út um allan heim.

Búðaborgin

Það tekur ekki langan tíma að fljúga héðan

Jólamatseðill

Frá 18. nóvember

Tapas barsins

Hefst með Faustino freyðivíni í fordrykk 7 gómsætir jólatapas fylgja síðan í kjölfarið Tvíreykt hangikjöts tartar með balsamik vinaigrette Rauðrófu- og piparrótargrafinn lax Spænsk marineruð síld með koriander og mangó Léttreykt andabringa með malt- og appelsínsósu Kalkúnabringa með spænskri „stuffing“ og calvados villisveppasósu Steiktur saltfiskur með sætri kartöflumús Hægelduð grísasíða með heimatilbúnu rauðkáli, fíkjum og fjallagrasasósu Og í lokin tveir ljúfir eftirréttir Rise a la mande með berjasaft Ekta súkkulaðiterta

5.990 kr. RESTAURANT- BAR

Vesturgata 3B | 101 Reykjavík | Sími 551 2344 | www.tapas.is


77

FERÐASKRIFSTOFAN ÞÍN Í

ÁR

Kæru landsmenn!

Við flytjum í nýtt og glæsilegt húsnæði að Hlíðasmára 19, Kópavogi Við opnum mánudaginn 9. desember! Verið hjartanlega velkomin Kveðja, starfsfólk

Vilt þú vinna ferð fyrir tvo til Tenerife? Að tilefni flutningana gefum við ferð til Tenerife. Það eina sem þú þarft að gera er að mæta til okkar í Hlíðasmára 19, Kópavogi og skrá þig í pottinn. Vinningshafinn verður dregin út 1. febrúar.

Hér erum við

Smáralind Turninn an

kj

y Re es t au br FERÐASKRIFSTOFA ÍSLANDS | HLÍÐASMÁRA 19, 201 KÓPAVOGI | S. 585 4000

VIÐSKIPTAFERÐIR


68

fjölskyldan

Helgin 6.-8. desember 2013

Fötin í versluninni I am Happy koma til móts við alla „Við rákumst á þessa hönnun frá Móa á áströlsku bloggi en vissum ekki að þetta væri íslensk hönnun og ég sendi fyrirspurn á ensku og fékk svar á íslensku til baka. Við tókum fyrstu línu Móa strax inn,“ segir Herdís Kristinsdóttir en hún ásamt eiginmanni sínum, Sveini Inga Steinþórssyni, er eigandi verslunarinnar I am Happy sem var eins árs 1. desember. „Það var alltaf draumur hjá mér að opna barnafataverslun og vildi gera eitthvað allt annað en ég hafði verið að gera,“ segir Herdís. Verslunin selur vönduð föt fyrir börn á aldrinum 0 til 10 ára en selur líka leikföng. „Við vorum

búin að skoða markaðinn vel og það er svo mikið framboð að það var erfitt að velja úr. Við höfum verið að einblína á gæði og gott verð. Við seljum litríkar vörur en erum samt líka að selja vörur frá íslenskum hönnuði, Thelmu Garðarsdóttur, með vörumerkið Mói og það eru föt í látlausum litum sem passa bæði á stelpur og stráka. Það eru mjög margir sem vilja ekki setja börnin sín í bleikt en sumir vilja bara litríkar vörur maður verður að koma til móts við alla,“ segir Herdís.

Verslunin I am Happpy selur vönduð föt fyrir börn á aldrinum 0 til 10 ára en selur líka leikföng.

María Elísabet Pallé maria@frettatiminn.is

Hátíð í skugga áfengis

Eiga allir gleðileg jól? A

Sýndu kærleik í verki

Kærleikskerti Fjölskylduhjálpar Íslands fást á eftirtöldum stöðum á höfuðborgarsvæðinu: í húsakynnum Fjölskylduhjálparinnar að Iðufelli 14 • Bensínstöðvum Skeljungs •

Verslunum Krónunnar Verslunum Nettó • Garðheimum • • •

Hagkaup

lgengt er að fólk drekki meira í aðventumánuði en á öðrum tíma ársins. Það skapast meðal annars af því að hefðir varðandi jólahlaðborð og jólagleði á vinnustöðum hafa verið að ryðja sér til rúms sl. áratugi. Þessu hefur óneitanlega fylgt aukin áfengisdrykkja svo ekki sé minnst á þennan svokallaða „jólabjór“ sem auglýstur er í gríð og erg, rétt eins og hann sé eitthvað öðruvísi en aðrir bjórdrykkir og allir verði að prófa. Segja má að það séu tvær megin ástæður fyrir aukinni drykkju í kringum jólin. Annars vegar er aukin streita sem óneitanlega fylgir desembermánuði og jólahaldi sem reynt er að draga úr með drykkju til þess að ná fram slökun og hins vegar þær hefðir sem skapast hafa í samfélaginu og fólk telur sig þurfa að fylgja. Viðhorf til matarmenningar hefur breyst svo sumir leggja mikla áherslu á að gott rauðvín, jólabjór og/eða annað áfengi með jólasteikinni. Þetta getur leitt til þess að á aðfangadagskvöld, þegar búið er að borða hátíðarmatinn og fjölskyldan býr sig undir að skoða jólagjafirnar, að annar eða báðir aðilarnir í parasambandinu verða drukknir sem óneitanlega skyggir á jólagleði barna og maka. Það þarf ekki að vera að viðheimur bArnA komandi aðili eigi við slíkan drykkjuvanda að stríða eða hann þurfi meðferðar við, heldur sé um að ræða munstur sem fólk hefur tamið sér að drekka við öll hátíðleg tækifæri. Það er vert að hafa í huga að foreldrar eru fyrirmynd og með slíkum drykkjuvenjum eru þeir líka að senda þau skilaboð til barna sinna að það sé nauðsynlegur þáttur að hafa áfengi um hönd til þess að hafa gaman. Boðskapur jólanna vill líka gleymast þegar hugsun maka og foreldris snýst meira og minna um áfengi en þarfir barna í fjölskyldum þar sem drukkið er gleymast. Börn þurfa samskipti við foreldra sína, hafa hlutverk innan fjölskyldunnar og finna að þau tilheyri heild. Það er raunverulegt að sum börn kvíða jólunum vegna drykkju foreldra og þau sýna það á misjafnan hátt. Sum verða uppreisnargjörn, önnur draga sig í hlé eða þau taka að sér aukna ábyrgð til dæmis að annast systkini sín þar sem annað Jóna foreldri eða báðir foreldrar eru drukknir eða annað foreldrið veikt af vanlíðan Margrét vegna hegðunar makans. Þau gæta vel að því sem þau segja og gera, til þess að enginn sé reiður og trúa því og vona að ef þau hagi sér vel drekki foreldrið minna, Ólafsdóttir réttara sagt að minni líkur verði þá á ofdrykkju. Þar með eru þau búin að taka á ritstjórn@ sig ábyrgð á drykkju foreldrisins. Kvíði barnanna getur einnig komið fram með frettatiminn.is líkamlegum einkennum svo sem magaverk og höfuðverk. Foreldrar, hvort sem þeir eiga við áfengisvanda að stríða eða ekki, ættu einfaldlega að sleppa áfengum drykkjum yfir hátíðarnar. Og ef einhverjum reynist sú tilhugsun erfið þá ættu þeir einstaklingar þá að leita sér aðstoðar fagaðila til þess að fá viðeigandi aðstoð. Þetta er tími ljóss og friðar og stundum kallað hátíð allra barna, það getur auðveldlega snúist upp í andhverfu sína og skapað mikinn harm og erfiðar minningar fyrir börn og unglinga. Áfengi, hátíðir og börn fara ekki saman. Höfundur er félagsráðgjafi og sérfræðingur um áfengis- og vímuefnamál jona@hi.is

– allir eiga skilið gleðileg jól

Kertin eru handgerð tólgarkerti framleidd af sjálfboðaliðum til aðstoðar við heimili í neyð.

Það er raunverulegt að sum börn kvíða jólunum vegna drykkju foreldra og þau sýna það á misjafnan hátt.


Allt í Pakkann 20% HELLY HANSEN

ULLARNÆRFÖT - VELDU HLÝJU Í JÓLAPAKKANN

JÓLAAFSLÁTTUR

AF JAMIS HJÓLUM FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA

frá 10.990 kr.

LEKI

20%

9.990 kr.

af úlpum alla helgina

afsláttur

GÖNGUSTAFIR TRAUSTIR OG VANDAÐIR

VICTORYNOX

CLASSIC VASAHNÍFAR

frá 3.790 kr.

BAKPOKAR

DEUTER FUTURA DAGPOKAR

FRÁ 18.990 kr.

20%

AF ÖLLUM MEINDL GÖNGUSKÓM

EF KEYPT ERU SKÍÐI, BINDINGAR OG SKÓR

JÓLAAFSLÁTTUR

pakkaAFSLÁTTUR

SNOWLINE

HÁLKU OG GÖNGUBRODDAR

frá

8.990 kr.

SCARPA

MOJITO LITAGLÖÐU GÖNGUSKÓRNIR (MARGIR LITIR)

23.990 kr.

Fatnaður á mynd: Didriksons

20%

Fáðu aðstoð við valið á réttu jólagjöfunum. Starfsfólkið okkar þekkir vörurnar sem það selur.

ÁRNASYNIR

ÚRVALIÐ er í Útilíf

GLÆSIBÆ

KRINGLUNNI

SMÁRALIND

utilif.is


70

heilsa

Helgin 6.-8. desember 2013  Matur Hollt og gott

Einfalt er að skipta út fyrir hollustu Það er raunverulega hægt að borða gömlu góðu uppáhaldsréttina sína og um leið borða hollustu. Það gæti tekið einhvern aðlögunartíma en kostirnir eru yfirgnæfandi, það verða einfaldlega allir að prófa. Það borgar sig að sjálfsögðu líka að taka helminginn af óhollustunni út ef mönnum þykir breytingin of mikil.

V

ertu matgæðingur og borðaðu hollt á sama tíma. Það virðist kannski ógerlegt en það er hægt! Það er auðvelt að skipta út óhollum hráefnum fyrir holl hráefni í uppáhaldsuppskriftunum og þar með gert málamiðlun þar sem líkaminn og bragðlaukarnir njóta. Hér eru 6 hugmyndir um hráefni sem hægt er að skipta út í eldamennsku eða bakstri:

1

2

Femmenessence MacaHarmony Fyrir konur á barneignaraldri

MacaHarmony

®

Fyrirtíðaspennu Skapsvei�ur Sársaukafullar blæðingar Frjósemi og grundvallarheilbrigði

Umboðsaðili: Vistor hf.

Hefur góð áhrif á:

3

6

Fæst í apótekum og Heilsuhúsinu

Fæðubótarefni úr macarót � 100% náttúruleg vara með lífræna vottun Inniheldur hvorki soja (ísó�avóna), mulin hörfræ né hormóna www.facebook.com/Femmenessence.is www.vistor.is

Hollari piparkökur Loksins er hægt að gera piparkökur sem eru örlítið hollari en samt mjög góðar. Það er notað síróp í uppskriftinni en það er mikilvægt fyrir bragðið og svo að piparkökurnar haldi sínum fallega lit.

sukrin.is

Innihaldsefni 150 g smjör 100 ml létt síróp 200 ml (180 g) Sukrin 100 ml rjómi 500 ml (300 g) hveiti 100 ml (60g) FiberFin (gefur meira af trefjum og lægri sykurstuðul, má skipta út fyrir hveiti) 1/2 tsk negull (duft) 1/2 tsk engifer 1/2 tsk pipar 2 tsk kanill 1 tsk lyftiduft 100 ml hveiti til að nota þegar deigið er flatt út

Leiðbeiningar Blandið sírópi, Sukrin og smjöri saman í potti. Hitið þar til Sukrinið er bráðnað. Takið pottinn af hellunni og kælið blönduna örlítið. Hrærið rjómanum út í. Blandið hveiti, FiberFin, kryddi og lyftidufti við og hrærið vel. Breiðið yfir deigið og látið standa við stofuhita þar til þú ert tilbúinn að gera piparkökurnar.Hnoðið deigið og fletjið út þannig að það sé um 3 mm á þykkt. Mótið kökurnar.Bakið á ofnplötu með bökunarpappír í 8-10 mínútur við 175°C. Kælið kökurnar á grind. Þegar piparkökurnar eru nýbakaðar eru þær aðeins mýkri en venjulegar piparkökur. Ef þær eru geymdar í kökuboxi í nokkra daga þá verða þær jafn stökkar og góðar og þær venjulegu.

5 4 123456

Hunang. Hvítur sykur er óhollur fyrir okkur og best er því að minnka neyslu hans eins mikið og mögulegt er. Hunang er tvisvar sinnum sætara en sykur og þess vegna er hægt að minnka magnið um helming með því að skipta því út.

Grísk jógúrt. Sýrður rjómi er mikið notaður til að fríska upp á margar sósur og sterka rétti en hins vegar er óþarfi að borða þá fitu sem í honum er. Prófaðu að skipta sýrða rjómanum fyrir gríska jógúrt en hún inniheldur mun meira prótín og minni fitu en sýrði rjóminn.

Ávaxtamauk. Allt verður sjúklega gott með smjöri, það er ekki hægt að neita því en það er þess virði að skipta því hægt og rólega út fyrir ávaxtamauk. Það verður vissulega bragðmunur en með því að nota ávaxtamauk erum við að minnka kaloríur sem og fitu á sama tíma. Að auki getum við líka minnkað sykur í leiðinni vegna þess að ávaxtamauk er líka náttúrulega sætt. Það er gott að nota eplamauk í léttari kökur en sveskjumauk í þéttari súkkulaðikökur.

Avókadó mauk. Avókadó inniheldur holla fitu sem hjálpar okkur að viðhalda eðlilegu kólesterólmagni í líkamanum. Ef þú skiptir smjöri út fyrir avókadó þá minnkar þú líkurnar á hjarta- og æðasjúkdómum. Þegar þú notar avókadó í stað smjörs í bakstri skaltu minnka ofnhitann um 25% og auka við bökunartímann. Vertu líka viðbúinn því að maturinn fái á sig grænan blæ.

Svartar baunir. Það hljómar ef til vill furðulega en þú skalt prófa að skipta út einum bolla af hveiti fyrir hálfan bolla af svartbaunamauki í uppskrift. Þetta verða frábær skipti, út með næringarlítið kolvetni og inn með trefjar, prótín, B-vítamín, ómega 3 og kalsíum. Þessi skipti henta vel þegar eldaðar eru eggjabökur (quiche), og flatkökur (tortilla).

Kakóbaunabitar (cacao nibs). Kakóbaunabitar eru hráar kakóbaunir skornar í bita og ristaðar og því tilbúnar í baksturinn í stað súkkulaðispænis. Þú getur því minnkað sykurneysluna með því að nota kakóbitana í stað súkkulaðis. Með þessu getur þú fengið alvöru kakóbragð í baksturinn og um leið notið aukinna brávarnarefna (antioxidants).


3

EKKI LÁTA HÚÐINA FARA Í JÓLAKÖTTINN ÓKEYPIS HÚÐMÆLINGAR Í Lyfjum & heilsu Kringlunni laugardaginn 7. desember og sunnudaginn 8. desember milli kl. 14 -16 báða dagana.

20%

afsláttur af EGF Kornahreinsi dagana 6. - 8. desember

Íslensk nýsköpun, hugvit og framleiðsla Fylgstu með á Facebook.com/EGFhudvorur www.egf.is


72

heimili

Helgin 6.-8. desember 2013

Heimsóttu 200 heimili Hjónin Halla Bára Gestsdóttir og Gunnar Sverrisson heimsóttu 200 íslensk heimili og ljósmynduðu fyrir nýútkomna bók sína, Heimsóknir.

E

ins og flestir höfum við komið inn á fjöldamörg heimili en kannski oftar en margir í þeim tilgangi að fá að skyggnast örlítið inn í líf íbúanna, lífsstíl þeirra og viðhorf með því að taka myndir af heimilinu,“ segir Halla Bára Gestsdóttir en hún og maðurinn hennar, Gunnar Sverrisson ljósmyndari, voru að gefa út ljósmyndabókina Heimsóknir sem hefur að geyma yfir 200 ljósmyndir af íslenskum heimilum. Halla Bára og Gunnar standa að baki vefmiðlinum Home and Delicious og hafa í gegnum tíðina unnið við bóka- og blaðaútgáfu þar sem áherslan hefur mikið til verið á heimili, hönnun og matargerð. „Heimilið er okkur hugleikið. Það er merkilegt að því leyti að það er okkar persónulega umgjörð sem endurspeglar hver við erum og viljum vera. Þessi umgjörð sem heimilið er, tekur stöðugt

að sér ný hlutverk sem það á að sinna með þeim hefðbundnu. Heimilið þróast með íbúunum og er síbreytilegt. Samfélagið breytist, tækninýjungar hafa áhrif og samhliða breytast þarfir heimilisfólks og fjölskyldna,“ segir Halla Bára. Hún segir að það að hanna í kringum sig heimili sé að koma skipulagi

Hjónin Halla Bára Gestsdóttir og Gunnar Sverrisson

vilborga@centrum.is

Með ljósmyndum af heimilum segjast Halla Bára og Gunnar sýna hið persónulega umhverfi án þess að tengja það beint við íbúa.

ENA Micro 9 oNE touch Fékk hæstu einkun hjá þýsku neytendasamtökunum en 14 vélar voru prófaðar. Hægt að velja um kaffi, espresso, latte macchiato, cappuccino eða heitt vatn í te með því að þrýsta á einn hnapp. Líttu við hjá Eirvík og kynntu þér ENA 1 eða ENA 9 OneTouch með Aroma+ og við bjóðum þér í kaffi.

Suðurlandsbraut 20, 108 Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is

á allar þessar þarfir og því sem þeim fylgi, til að finna það öryggi og vellíðan sem heimilið eigi að veita okkur. „Að finna hvað hentar og passar í útliti og yfirbragði heimilisins er mikilvæg, persónuleg nálgun og staðfesting á vissri lífssýn,“ segir Halla Bára. Með ljósmyndum af heimilum segjast Halla Bára og Gunnar sýna hið persónulega umhverfi án þess að tengja það beint við íbúa. „Með því að fá leyfi til að mynda heimili íbúanna, og kynnast þeim á þann hátt, birtist að þeirra mati mjög sönn mynd af umhverfi sem „byggt“ er upp í kringum heimilisfólkið og segir sú mynd meira en mörg orð,“ segir Halla Bára. „Það að taka ljósmyndir af heimilum er ekki eingöngu leið til að skrásetja söguna, heldur ákveðin leið til að segja frá fólki. Og það er sú leið sem við höfum kosið að fara,“ segir hún. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is


Jólagjöfin þín fæst í Hrím Ora klukkur frá 13.900 kr 10.900 kr 6.900 kr Fiducia vasi 25.900 kr 3.900 kr - einnig til hvít og grá

Omaggio vasar 3.900/ 8.900/10.900

Gefum íslenska hönnun í jólagjöf! 4.990 kr

13.900 kr

Kertastjakar 3.900 kr

Púðaver 7.900 kr

20.900 kr

6.990 kr

21.900 kr

3.590 kr

4.490 kr

Scratchmap 3.900 kr

Ullarteppi 19.990 Frá 4.990 kr

5.490 kr

16.900 kr

Frá 3.490 kr

16.990 kr

Handsaumaðar leðurtöskur frá 28.900 kr

20%

Skoðið úrvalið hér

19.900 kr

21.900 kr

afsláttur af Jólakertum og jólaskrauti fös-sun

www.hrim.is

Fylgist með okkur @hrimhonnunarhus

Opnunartími Virka daga 10:00-18:00 Lau 10:00-18:00 Sun 13:00-17:00

H ö n n u n a r h ú s Laugavegi 25 - S: 553-3003


74

bílar

Helgin 6.-8. desember 2013

 ChevRolet styRk staða á íslenskuM bílaMaRk aði

Styttist í afhendingu 600. bílsins Chevrolet sem hefur styrkt stöðu sína á íslenskum bílamarkaði umtalsvert á árinu. Það sem af er ári er Chevrolet í þriðja sæti, á eftir Toyota og Volkswagen, hvað varðar sölu bíla til almennings. Þar af trónir Chevrolet Spark á toppi listans yfir mest seldu smábílana og varð uppseldur í október síðastliðnum en tæplega annar hver smábíll sem seldur er hér á landi er Chevrolet Spark, segir í tilkynningu Bílabúðar Benna, umboðsaðila Chevrolet. „Það er alls ekki sjálfgefið að fólk fjárfesti í nýjum bílum þegar hart er í ári, þess vegna er útkoman hjá okkur

sérlega ánægjuleg,“ segir Björn Ragnarsson, framkvæmd astjóri bílasviðs hjá Bílabúð Benna. „Nú styttist í að við afhendum Chevrolet númer 600 á þessu ári og er það mesta sem selst hefur af Chevrolet á einu ári hér á landi.“ „Íslendingar hafa gert Chevrolet að sínu merki í æ ríkari mæli. Fyrir því liggja margar ástæður að okkar mati. Með stuðningi Chevrolet höfum við getað boðið fólki mjög vel búna bíla á afar hagstæðu verði og á síðustu tveimur árum hafa orðið miklar breytingar á framboði okkar af bílum. Eins höfum við lagt mikla vinnu í að bæta þjónustu

KYNNING

umboðsins í öllu tilliti. “ „En þegar öllu er á botninn hvolft er svona góður árangur aðeins mögulegur af því að Chevrolet bílarnir hafa gæðin með sér. Allt skilar þetta sér á endanum í reynslu kaupenda og umtali þeirra á markaðnum. Við upplifum nánast daglega að fólk er að deila ánægju sinni með kaupin á Chevrolet og eins og við vitum er ánægður viðskiptavinur jú besta auglýsingin,“ segir Björn. Chevrolet á Íslandi ætlar að enda árið með því að bjóða fólki tækifæri til að eignast sýningar- og reynsluakstursbíla á góðum kjörum.

Chevrolet Spark er mest seldi smábíllinn hér á landi.

 ReynsluakstuR Mazda 3

Kristján Þór Karlsson, sölumaður hjá Málningarvörum, með fjölbreytt úrval af bóni og hreinsivörum sem tilvalið er í jólapakkann hjá bílaáhugafólki. Ljósmynd/Hari

Jólagjöf bílaáhugamannsins Málningarvörur, Lágmúla 9, kynna Meguiar´s bón og hreinsivörur í veglegum töskum og pökkum.

P

akkar og töskur með Meguiar´s bóni og hreinsivörum frá Málningarvörum eru vinsælar jólagjafir til bíleigenda á öllum aldri. Steindór Reykdal, sölumaður hjá Málningarvörum, segir marga koma til þeirra fyrir hver jól og kaupa pakka enda er um sérlega heppilegar og gagnlegar gjafir að ræða. „Við höfum selt sérstaklega mikið af stóru og veglegu töskunum okkar en þær innihalda flest þessi helstu efni sem bílaáhugamenn þurfa að eiga. Í töskunni eru sápa, bón, felguhreinsir, mælaborðshreinsir, dekkjagljái, þvottahanski og örtrefjaklútur. Öll efnin koma saman í handhægri tösku á frábæru jólatilboði.“ Bóntaskan veglega kostar aðeins 16.900 krónur en auk þess bjóða Málningarvörur líka minni pakka. Þá geta viðskiptavinir að sjálfsögðu búið til sinn eigin pakka að vild, segir Steindór. Málningarvörur eru í Lágmúla 9 í Reykjavík sem er bakhúsið hjá Nova. „Þar er svo sannarlega stórmarkaður bílaáhugamanna með allar helstu hreinsivörur fyrir bíla, bæði að innan sem utan. Viðskiptavinir njóta líka góðs af því að ræða við fagmenn sem hafa svör við öllum spurningum um hreinsun og viðhald bílsins. Hjá Málningarvörum vinnur hópur reyndra manna sem hafa starfað lengi í þessum bransa og viðskiptavinir okkar eru í góðum höndum.“ Helsta nýjungin hjá Málningarvörum núna er Water Spot Remover sem er efni sérstaklega ætlað til að fjarlægja för eftir vatnsdropa á öllum glansandi flötum. „Efnið fjarlægir för eftir vatnsdropa af til dæmis lakki, gleri, plasti og fleira yfirborðsefni. Þetta töfraefni leysir úr vanda hér sem annars staðar þar sem áfall vegna regns getur skapað bletti. Þetta á sérstaklega við á stórum svæðum í og við gufuaflsvirkjanir eins og til dæmis hér á suð-vestur horni landsins.“

Lipur og sparneytinn Mazda 3 er með sportlegt útlit, þægilegur í akstri og umfram allt sparneytinn. Hraðinn er sýndur á skífu en ekki stafrænt sem gefur aðra tilfinningu fyrir honum. Heilt yfir smart bíll fyrir ungt fólk á ferðinni.

n

ýr Mazda 3 er af þriðju kynslóð bílsins en þær fyrri tvær hafa verið framleiddar í meira en 3,6 milljónum eintaka og hafa því notið mikilla vinsælda. Mazda 3 er búinn sparkerfinu SKYACTIV sem nær fram hámarksnýtingu á eldsneyti án þess að fórna afli eða aksturseiginleikum. Bæði sportjeppinn Mazda CX-5 og Mazda 6 eru búnir þessu sparkerfi sem kaupendur víða um heim hafa lofað en í stað þess að reyna einfaldlega að gera vélina betri ákváðu hönnuðir Mazda að koma með algjörlega nýja vél. Þessir þrír bílar eiga það einnig sameiginlegt að vera hannaðir í anda sama þemans, Kodo – Soul of motion, og eru því afskaplega rennilegir á að sjá. Sportlegt útlitið er einmitt það fyrsta sem maður tekur eftir þegar þennan nýja Mazda 3 ber fyrir augu og sérstaklega var ég hrifin af stuðaranum. Eitt af því sem mér fannst þó óþægilegt var hversu aflíðandi afturrúðan var og því minna sem ég sá út þegar ég

var að bakka, en auk þess var rúðan skyggð og því fannst mér heldur óþægilegt að bakka bílnum. Ég gat hins vegar vitanlega notast við hliðarspegla og nálægðarskynjara að aftan. Þessi aflíðandi skyggða rúða er þó einmitt hluti af þessu sportlega útliti hans þannig að þetta er væntanlega spurning um hvort vegur meira hjá fólki. Þá tek ég fram að bíllinn sem ég ók var Vision-týpan en sé Core-týpan tekin er hún með minni staðalbúnaði, og ekki með skyggðum rúðum að aftan. Optinum-týpan er síðan sú með mestum staðalbúnaði, til að mynda með 18 tommu álfelgum og nálægðarskynjara að framan líka. Bílinn er afar lipur í akstri, hljóðlátur og leðurklætt stýrið hefur traust yfirbragð. Hraðamælirinn er öðruvísi en á flestum nýjum bílum því hraðinn er sýndur á „gamaldags“ skífu en ekki stafrænt. Mér finnst satt að segja betra að átta mig á hraðanum með slíkum hraðamæli, líkt og ég er hrifnari af skífuklukku en stafrænum úrum, en það er væntanlega smekksatriði hvort fólk kýs frekar. Vegna þess hversu ofarlega afturgluggarnir voru átti dóttir mín í barnabílstólnum hins vegar heldur erfitt með að sjá þar út. Þessi bíll er heldur væntanlega ekki hannaður fyrir fólk með ung börn heldur kannski frekar ungt fólk sem er að leita að þægilegum og fallegum bíl, og getur það einmitt lagt niður aftursætin til

Sportlegur Sparneytinn Lipur Verð

Skyggð aflíðandi afturrúða Afturgluggar ofarlega Mazda 3 Vision 5 dyra, sjálfskiptur Verð 3.790.000 kr Hestöfl 120 CO2 blandaður akstur 129 g/km Eldsneytisnotkun 5,6 l/100 Lengd 4460 mm Breidd 1795 mm Farangursrými 364 l Stækkað farangursrými 1.315 l

að auka geymslurýmið til muna þegar farið er í ferðalag. Þá ber að geta þess að nú er verðmunurinn á beinskiptum og sjálfskiptum bílum ekki svo mikill, og er sá sjálfskipti aðeins 300 þúsund krónum dýrari. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is


FISKARNIR HAFA ENGA FÆTUR EFTIR JÓN KALMAN STEFÁNSSON

– KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR, KILJAN

★★★★★ „Þetta er bók sem hrífur og getur gert harðgerustu lesendur klökka á köflum, en hún er aldrei yfirdrifin eða væmin“. – JÓN YNGVI, FRÉTTABLAÐIÐ

Tilnefning 2013

DYNAMO REYKJAVÍK

„Hér má finna allt það sem lesendur þekk ja frá hendi höfundarins, magnaðan stíl og ster kar tilfinningar...“. JÓN YNGVI, FBL

„Einn af öndvegishöfundum þjóðarinnar.“ – EGILL HELGASON, KILJAN


Langur föstudagur og Langur Laugardagur Laugardagur í Jólabúðinni Opið Sunnudag Heimsækið miðborgina.

Heimsækið miðborgina.

Af öllu

Sækið Jólastemminguna þar sem slær. til okkar. Laugavegi 8 S. 552 2412

Prjónadagar 2014 Prjónauppskriftir og dagatal, eftir Kristínu Harðardóttur Handprjónasamband Íslands Skólavörðustíg 19 s. 552-1890 www.handknit.is

76

miðborgin

Helgin 6.-8. desember 2013

 Miðborgin Langur Laugardagur á Morgun

Leiðindaskjóða í miðborginni

M

iðborg Reykjavíkur er komin í jólabúninginn og stemningin minnir mann á að ekki eru þrjár vikur til jóla. Á morgun er Langur laugardagur og verslanir því opnar lengur en venjulega. Það er um að gera að nýta sér það og kíkja um leið á eitthvað af frábærum kaffihúsum og veitingastöðum í miðborginni. Í gær var ný jólavættur jólaborgarinnar Reykjavíkur kynnt. Jón Gnarr borgarstjóri tók á móti Leiðindaskjóðu og ákvað að leggja öllum leiðindum í desember henni til heiðurs og hendi þeim í skjóðu sem hún var með meðferðis. Nýja jólavætturin er byggð á þjóðsögum Jóns Árnasonar og nafnaþulum um börn Grýlu. Leiðindaskjóða er ein af dætrum Grýlu og Bola sem var giftur Grýlu um tíma. Leiðindaskjóða er hins vegar allt annað en leiðinleg

Jón Gnarr borgarstjóri tók á móti Leiðindaskjóðu og henti öllum leiðindum í desember í skjóðu hennar. Ljósmynd/Hari

og þekkist á gríðarstórri skjóðu sem hún dröslar með sér og safnar í leiðindum, veseni og amstri sem safnast á meðal landsmanna, tekur með sér upp til fjalla og eyðir á viðeigandi hátt. Jólavættir Reykjavíkurborgar eru nú orðnar ellefu talsins og var Leiðindaskjóðu

vel tekið af öðrum fjölskyldumeðlimum í gær, þeim Grýlu, Leppalúða, Jólakettinum, Rauðhöfða og jólasveinunum. Jólavættirnar sem Gunnar Karlsson myndlistarmaður hefur teiknað byggja á hugmynd Hafsteins Júlíussonar um að tengja Jólaborgina Reykjavík við íslenska

sagnahefð. Jólavættirnar birtast nú ein af annarri á húsveggjum víðsvegar um borgina þar sem þeim verður hampað. Samfara því fer af stað spennandi ratleikur „Leitin að jólavættunum“ sem byggist á að finna vættirnar og svara léttum og skemmtilegum spurningum um

þær. Hægt er að nálgast ratleikinn á Höfuðborgarstofu, á söfnum borgarinnar, í verslunum í miðbænum og á vefnum christmas. visitreykjavik.is. Vegleg verðlaun eru í boði fyrir þann sem sigrar í leiknum. Hægt er að sjá allar jólavættirnar á einum stað í Listasafni Reykjavíkur-Hafnarhúsi.

Fást í verslunum Hagkaups og Bónus



78

Mikið úrval af jólakjólum, jólafatnaði og jólagjöfum

tíska

Helgin 6.-8. desember 2013

 Tísk a HáTíðarfaTnaður

Nú hefst leitin að sparifötum fyrir jólaboðin, jólapartíin og jólahlaðborðin en falleg jólaföt og sérstaklega jólakjólar eru nauðsynleg yfir hátíðarnar. Blúndukjólar, leðurkjólar, undirfatakjólar, „fifties-kjólar’“og fín köflótt dragt eru í tísku þessi jól.

Opið sunnudag frá 12 -16 Iana Reykjavík www.gabor.is - facebook.com/gaborserverslun

Kjóllinn fyrir jólapartíið Gabor sérverslun Fákafeni 9 S: 553-7060

Opið mán-fös 11-18 , lau 11-17 & sun 13-17

Nóatún 17 105 Reykjavik Sími 581-1552

JÓLANÆRFÖTIN HENNAR Teg. Deco - fæst í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 9.980,buxurnar á kr. 3.990,OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14

Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is

n

ú þegar jólaundirbúningurinn og gjafainnkaup eiga hug okkar allra verðum við að gæta þess að gleyma ekki okkur sjálfum og fara að plana dressin fyrir öll jólaboð og jólapartí með þægilegum fyrirvara. Sparikjólarnir sem standa upp úr þessi jól eru undirfatakjólar eða „slip dress“, „fifties-kjólar“, leðurkjólar, blúndukjólar og köflótt dragt. Það þarf að taka það fram að svokallaðir undirfatakjólar eða „slip dress“ eru alls ekki undirföt. Þeir eru einfaldlega látlausir, þægilegir og fallegir kjólar sem gera þig mjög fína. Þeir eru sérstaklega sparilegir einir og sér og í íslenskum kulda er tilvalið að klæðast jakka eða peysu utan yfir, líka ef maður er eitthvað feiminn. „Fifties kjólarnir“ eru frábærir í jólapartí því að þeir eru svo hátíðlegir. Þeir eru gamaldags og skemmtilegir og gott mótvægi við rauðan og grænan glampa jólakúlnanna. Blúndukjólarnir eru alltaf rosalega sparilegir og þó svo að þeir séu mjög rómantískir þá eru þeir líka ofsalega jólalegir. Ekki sakar að fara í rauðan blúndukjól yfir hátíðarnar til þess að fá jólaandann yfir sig! Jólapartí eru oftar en ekki beint eftir vinnu og þá er gott að geta verið komin í kjólinn! Leðurkjólar eru ekki eins áberandi en þeir eru ofsalega glæsilegir og henta svo vel við svona tækifæri. Köflóttar dragtir eru líka tilvaldar í jólapartí fyrir þær skvísur sem vilja vera vel klæddar um hávetur en vilja líka vera sparilegar.

Aðventuhátíð í Ynju!

Laugardaginn 7. desember

Full búð af nýjum náttfatnaðir og fíneríi · Listakonur og snyrtifræðingur verða með sölusýningar · Hanna í 7. himni verður með nýjar vörur · Spákonur verða á staðnum · Léttar veitingar í boði · Valgeir Guðjónsson tekur lagið og ýmislegt annað spennandi um að vera!

Hamraborg 20 S. 544 4088

Ynja undirfataverslun


tíska 79

Helgin 6.-8. desember 2013

Í S L E N S K GuSt

|

Ingólfsstræti 2

|

H Ö N N U N sími 551 7151

|

www.gust.is


80

tíska

Helgin 6.-8. desember 2013

 Jólaundirbúningur 35 hönnuðir í hörpu

Íslensk hönnun gæti verið hin fullkomna jólagjöf Keramík- og viðarlampinn frá Reykjavik Trading Co. sem hefur selst upp á mörgum stöðum.

Falleg glerkúla með lifandi plöntu frá Reykjavik Trading Co.

Rosa flottar

sokkabuxur

STEFÁN BOGI

GULL OG SILFURSMIÐUR SKÓLAVÖRÐUSTÍG 2 www.metaldesignreykjavik.is METALDESIGNREYKJAVIK

Bankastræti 3 | 101 Reykjavík | S. 551 3635

Fjölmargir íslenskir hönnuðir verða í Hörpu um helgina og selja vörur sínar. Hægt verður að kynna sér nýjungar í íslenskri hönnun sem og gera góð kaup fyrir jólin. Til sölu verða tískuvörur, skartgripir, heimilisvörur, leikföng, barnaföt, jólakort og margt fleira sem hentar þeim sem eiga allt.

J

ólamarkaður PopUp verslunar í Hörpu heldur áfram helgina en allt að 35 hönnuðir munu vera með vörur sínar til sölu. „Markaðurinn liggur alveg frá inngangi Hörpu og fer í þrautakóng í gegnum kaffihúsið Munnhörpuna og alveg inn að rýminu Flóa,“ segir Þórey Björk Halldórsdóttir, skipuleggjandi PopUp jólamarkaðarins. Þórey segir að markaðurinn hafi gengið vel um síðustu helgi og salan hafi verið fín en hins vegar verði mun fleiri hönnuðir með vörur sínar nú um helgina eða 35 í stað 23. Anthony Bacigalupo frá Kaliforníu ásamt Ýri Káradóttur og Lísu Kjartansdóttur hanna fyrir vörumerkið Reykjavik Trading Co. og hafa vörur þeirra vakið mikla athygli. Vörumerkið er vinsælt og hefur hópurinn verið mikið að selja í Los Angeles, San Francisco, Kaupmannahöfn, Kanada og Japan en stefna að því að opna sína eigin verslun á Íslandi með vorinu. Bæði keramík- og viðarlamparnir sem og ullarhulstrin þeirra hafa vakið mikla athygli og hafa selst mjög fljótt upp í þeim verslunum sem vörurnar hafa verið til sölu. Segir Anthony að ullarhlustrin sem eru fyrir Ipada og Mac Book fartölvur gífurlega vinsælar erlendis ekki bara vegna þess að fólk elski íslenska ull heldur vegna þess að það er svo hrifið af gamla íslenska prjónamynstrinu. Á Íslandi hafa vörurnar verið fáanlegar í Aurum á Laugavegi. Hópurinn leggur mikið upp úr því að styðja íslenska framleiðslu og handverk og notar aðeins íslenskt hráefni nema eikarviðinn sem fluttur er inn frá Kentucky í Bandaríkjunum. „Íslensku vetrarlitirnir gefa okkur innblástur en það má segja að okkar hönnun sé blanda af íslenskri hlýlegri hönnun sem og bandarískri „vintage“ hönnun, sem kölluð er oft „campy“ eða „woodsy“ og þá er verið að blanda saman gamalli hönnun frá Kalíforníu,“ segir Anthony. PopUp markaðurinn verður opin frá klukkan 12-18 bæði laugardag og sunnudag.

María Elísabet Pallé maria@frettatiminn.is


Helgin 6.-8. desember 2013

Kjóll frá íslenska vörumerkinu Helicopter.

HELL BUNNY kjóll stærðir: XS-4XL 12.990,-

Kjóll spari einnig til í svörtu stærðir 8-22 verð: 14.990-

UNICORN kjóll, íslenskt merki XS/S, S/M, M/L, L/XL 17.990,-

Ullarhulstrin fyrir IPad og Mac Book frá Reykjavík Trading Co.

Fransa kjóll einnig til í rauðu stærðir: S-XXL 14.990,-

Esprit kjóll stærðir: 36-44 24.990,-

Fever kjóll stærðir 8-18 23.990,-

PILGRIM “kross” armband 3.490,-

Skór stærðir: 36-41 17.990,-

PILGRIM glitrandi hálsmen, 38 cm 8.990,-

Carousels "La Vie En Rose" 9.990,-

Marc Jacobs parfume "honey bee" 30 ml: 8.990,50 ml: 12.990,-

Skartgripaskápur “Doll on a music box” 8.990,-

Flottir MOMENTUM kjólar jakki á 17.900 kr. Stærð 36-46

Taska, einnig til svört 7.990,-

Buxur á 15.900 kr.

Verslunin er 1 árs í dag

Momentum

Oroblu aðhaldskjóll S-XL 14.990,-

kjóll á 16.900 kr. Stærð 36 - 46

Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á

PILGRIM "kross" hálsmen 80 cm: 5.990,-

Spiladós "Svanavatnið" 3.990,-

50% afmælisafsláttur, verð nú: 7.495,-

síðuna okkar

Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 11-16

Afmælisgjöf: allir sem versla kjól í dag fá Einhyrningahálsmen í kaupbæti

Kögurtaska 4.990,-


82

matur & vín

Helgin 6.-8. desember 2013

 vín vikunnar

Rautt og sætt Púrtvín er framlag Portúgala til vínmenningar heimsins. Púrtvín, eða portvín, er framleitt bæði rautt og hvítt, þurrt, hálfsætt og sætt. Algengasta gerðin er þó sætt eftirréttavín. Fyrir þá sem eru komnir aðeins lengra er um að gera að prófa Tawny púrtvín. Það er rautt og þroskað í trétunnu, með smá hnetukeim. Púrtvín er tilvalið nú í jólaundirbúningnum, við baksturinn og með sjálfum piparkökunum. Osborne Ruby er fínasta dæmi um góðan Ruby púrtara, það er bæði sætt og mjúkt. Það hentar vel með eftirréttum en er líka gott eitt og sér með kaffinu.

Osborne Ruby Gerð: Púrtvín. Uppruni: Portúgal. Styrkleiki: 19,5%

Höskuldur Daði Magnússon Teitur Jónasson

Verð í Vínbúðunum:

ritstjorn@frettatiminn.is

3.699 kr. (750 ml)

Jólagjöf veiðimannsins

Veiðikortið 2014

Fréttatíminn mælir með Undir 2.000 kr.

2.000-4.000 kr.

Yfir 4.000 kr.

Faustino Cava Brut

Peter Lehmann Futures Shiraz

Graham's 10 ára Tawny

Gerð: Freyðivín.

Gerð: Rauðvín.

Gerð: Púrtvín.

Þrúgur: Cava-

Þrúga: Shiraz.

Uppruni: Portúgal.

blanda.

Uppruni: Ástralía,

Styrkleiki: 20%

Uppruni: Spánn.

2009.

Verð í Vínbúð-

Styrkleiki: 11,5%

Styrkleiki: 14,5%

Verð í Vínbúð-

Verð í Vínbúð-

unum: 5.499 kr. (750 ml)

unum: 1.999 kr. (750 ml)

unum: 2.999 kr. (750 ml)

Umsögn: Cava er

Umsögn: Krydd-

kampavín þeirra Spánverja. Þetta Cava frá hinu þekkta Faustino vínhúsi er þurrt en hefur léttan ferskleika. Það er auðvitað fínasti fordrykkur en um er að gera að prófa það með mat, til dæmis með hörðum ostum og einhverju sætu, eins og hunangi eða sultu.

aður Shiraz er ekta vetrarvín. Þessi Futures frá Peter Lehmann er berjaríkur og eikaður og hentar mjög vel með hvers konar kjötréttum.

Umsögn: Þetta

púrtvín sker sig úr fyrir að vera af Tawny-gerð sem þýðir að það hefur fengið að þroskast í eikartunnum. Graham's Tawny fékk heil tíu ár í eikartunnu sem skilar sér í mjög mjúku og þroskuðu púrtvíni.

Réttur vikunnar Piparkökur og engiferkökur

2 0 1 4

00000 Nánari upplýsingar á:

www.veidikortid.is

Piparkökur Þetta er stór uppskrift þannig að ef ekki á að baka margar plötur má alveg helminga hana. 500 g hveiti 250 g sykur 1 tsk. negull 1 tsk. kanill 1 tsk. engifer 2 tsk. kakó 5 tsk. lyftiduft 2 tsk. matarsódi 1 tsk. hvítur pipar 280 g smjör, mjúkt 1 egg 350 g síróp Blandið öllum þurrefnunum vel saman. Myljið smjör saman við og bætið síðan eggi og sírópi við. Hnoðið þar til allt er orðið samfellt. Pakkið deiginu inn í plastfilmu og setjið það í kæli í a.m.k. klukkustund, má vera yfir nótt. Þetta er ekki nauðsynlegt en það er betra að fletja deigið út þegar það hefur fengið að jafna sig dálítið. Hitið ofninn í 185°C. Fletjið deigið út þannig að það sé 3-4 mm á þykkt og skerið út kökur með formum. Raðið á bökunarpappírsklædda ofnplötu og bakið í 20 mínútur eða þar til kökurnar hafa tekið örlítinn lit á brúnum. Látið kökurnar kólna og skreytið með glassúr. Þessa uppskrift má líka nota þegar á að gera

Katrín Rut Bessadóttir, blaðamaður á Gestgjafanum, er byrjuð að baka fyrir jólin. Hún færir hér lesendum Fréttatímans tvær uppskriftir að piparkökum. Þá fyrri notar hún þegar hún gerir myndapiparkökur en sú síðari eru hálfgerðar engiferkökur.

piparkökur sem ekki eru myndakökur. Þá eru mótaðar litlar kúlur úr deiginu, þeim raðað á ofnplötu og þrýst létt með gaffli á hverja kúlu. Engiferkökur 150 g púðursykur 100 g sykur 200 g smjör, mjúkt 1 egg 1 tsk. vanilludropar 300 g hveiti 1 tsk. engiferduft 1 tsk. kanill 1 tsk. lyftiduft ½ tsk. matarsódi ½ tsk. salt

2 tsk. rifinn sítrónubörkur 2 tsk. rifið engifer 2 dl. fínt saxaðar valhnetur Hitið ofninn í 180°C. Hrærið púðursykur, sykur og smjör saman þar til mjúkt og létt. Setjið egg saman við og síðan vanilludropa. Blandið öllum þurrefnunum vel saman og setjið út í smjörblönduna, vinnið saman og bætið síðan sítrónuberki, engiferi og valhnetum við. Hrærið þar til samfellt, ekki of lengi. Setjið bökunarpappír á ofnplötu og notið teskeið til þess að búa til litlar kökur. Bakið í 10-15 mín. eða þar til kökurnar eru fallega gylltar. Látið þær kólna áður en þið raðið þeim á disk eða í box.

Sandeman's Old Invalid Gerð: Púrtvín. Uppruni:

Portúgal. Styrkleiki: 19,5% Verð í Vínbúðunum: 3.999 kr.

(750 ml)


H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 3 - 2 9 4 1

EKKI BARA

KÖLD

Léttmjólk


84

Revolution Macalibrium Macarót fyrir karlmenn

Revolution Macalibrium

®

Orku og úthald Beinþéttni Kynferðislega virkni Frjósemi og grundvallarheilbrigði

Fæst í apótekum og Heilsuhúsinu

Fæðubótarefni úr macarót � 100% náttúruleg vara með lífræna vottun Inniheldur hvorki soja (ísó�avóna), mulin hörfræ né hormóna www.facebook.Revolution-Macalibrium www.vistor.is

Helgin 6.-8. desember 2013

Súkkulaði og heslihnetu biscotti Umboðsaðili: Vistor hf.

Hefur góð áhrif á:

matur & vín

Hráefni

2 egg 100 g sykur 250 g hveiti ½ tsk matarsódi börkur af einni appelsínu 25 g ristaðar heslihnetur, grófsaxaðar 25 g súkkulaðidropar (eða grófsaxað súkkulaði) Hitið ofninn í 180 gráður og setjið bökunarpappír á plötu. Þeytið egg og sykur þangað til ljóst og létt. Sigtið hveiti og matarsóda í skál og bætið appelsínuberki,

hnetum og súkkulaði saman við. Blandið saman við eggja- og smjörhræruna. Hellið á eldhúsborð og mótið í lengju, færið á bökunarpappírinn og fletjið ögn út með höndunum, svo úr verði sívalningur, um 3 cm þykkur. Bakið í 30 mínútur þar til ljósbrúnt að ofan. Takið út úr ofninum og setjið á skurðarbretti. Lækkið ofnhitann í 160 gráður. Skerið í 1 cm þykkar sneiðar og setjið þær á bökunarpappírinn, skurðhliðina upp. Bakið í 10-15 mínútur þangað til stökkt og kælið á grind. Geymist í þrjár vikur í krukku.

Súkkulaði kemur temprað frá framleiðandanum en temprunin hverfur þegar það er brætt, þ.e. þegar vissu hitastigi er náð.

Það er eiginlega nauðsynlegt að eiga góðan hitamæli sem getur mælt hitastigið í súkkulaðinu nákvæmlega.

Gljáandi súkkulaði fæst með temprun

T

emprun er ákveðin aðferð sem notuð er til að fá gljáandi og slétt súkkulaði; ef það er ekki temprað verður yfirborðið matt og líflaust þegar það storknar. Súkkulaði kemur temprað frá framleiðandanum en temprunin hverfur þegar það er brætt, þ.e. þegar vissu hitastigi er náð. Þess vegna þarf að tempra það að nýju ef á að nota það til hjúpunar og í skreytingar en ekki ef á að nota það í kökur, búðinga, krem, konfektfyllingar og annað slíkt. Þó er stundum hægt að komast hjá því að tempra súkkulaði sem á að vera gljáandi ef hægt er að bræða það án þess að hita það hærra en 32°C – þá heldur það tempruninni sem það fékk í verksmiðjunni. Það er eiginlega nauðsynlegt að eiga góðan hitamæli sem getur mælt hitastigið í súkkulaðinu nákvæmlega. Reyndar eru einnig til sérstakar vélar eða rafmagnssúkkulaðipottar sem sjá um að tempra súkkulaðið fyrir mann. En hefðbundna aðferðin er svona:

Byrjaðu á að saxa súkkulaðið og bræða það við vægan hita. Hrærðu í því á meðan það bráðnar og mældu hitann; dökkt súkkulaði ætti helst að vera um 50°C, ljóst eða hvítt súkkulaði heldur svalara. Helltu mestöllu súkkulaðinu á kalda, slétta borðplötu eða marmarabretti og smyrðu því jafnt út með spaða. Hrærðu svo í því og skafðu það fram og aftur með plastsköfu eða sleikju. Haltu áfram þar til það er farið að þykkna og kólna og hitinn er sem næst 28°C. Skafðu það þá aftur yfir í skálina, hrærðu því saman við súkkulaðið sem eftir var í henni og settu skálina aftur yfir pott með heitu vatni. Hitaðu súkkulaðið upp í um 32°C, eða þar til það er slétt og gljáandi (hvítt súkkulaði ætti þó að vera um 29°C). Nú er súkkulaðið tilbúið til notkunar. Hafðu skálina yfir heitu vatni til að halda hitastiginu og velgdu það gætilega ef það fer að kólna og storkna. Ef hitinn fer yfir 32°C þarf að tempra súkkulaðið að nýju. Af vef Nóa Síríusar.


matur & vín 85

Helgin 6.-8. desember 2013

Súkkulaðimakrónur Kökur

125 g flórsykur 1 msk kakó 100 g muldar möndlur 2 eggjahvítur Fylling

hrærið möndlumulningi saman við. Þeytið eggjahvítur og blandið varlega saman við þurrefnin. Setjið blönduna í sprautupoka og sprautið 24 litlum doppum á pappírinn, hver doppa á að vera um 3 cm að þvermáli. Hafið bil á milli þeirra. Sléttið doppurnar með blautum fingri og látið standa í fimmtán mínútur. Bakið í 15-20 mínútur, þar til makrónurnar eru orðnar stinnar og nást auðveldlega af bökunarpappírnum. Kælið á pappírnum. Geymist í krukku í allt að viku. Þegar gera á fyllinguna, bræðið súkkulaði í vatnsbaði. Hrærið mjólkinni saman við, leyfið að kólna aðeins og þykkna og notið síðan til að líma saman tvær og tvær makrónur.

KVÖLDMAT? Hvað eigum við að hafa í

50 g súkkulaði að eigin vali, saxað 2 tsk mjólk, hituð ögn Hitið ofninn í 180 gráður. Setjið bökunarpappír á bökunarplötu. Sigtið flórsykur og kakó í skál og

& Luigi Carola ma se in R n to An r ila14&og 7 år oro ho Car igsiKn KokkerLu a Anton RáinKnseorm r í 14 og 7 ár

Snilldar sÓsur - enn BETRI

Kokkar hj

GÓMSÆT

NÝJUNG

Sáraeinfalt jólakonfekt 250 gr. kexkökur að eigin vali, grófsaxaðar 250 gr. blandaðar hnetur eða blandaðar hnetur og þurrkaðir ávextir 300 gr. súkkulaði að eigin vali, saxað 100 gr. smjör, skorið í teninga 140 gr. síróp Smyrjið ferkantað, 20 cm kökuform og þekið með bökunarpappír. Blandið kexi og hnetum í skál, skerið stærri hnetur í tvennt. Bræðið súkkulaðið, smjör og síróp í skál yfir vatnsbaði og hellið yfir hnetu- og kexblönduna. Hellið öllu í mótið og þjappið örlítið. Kælið í a.m.k. tvo tíma eða yfir nótt áður en skorið í ferninga.

Súkkulaði

– eitt það besta við jólin Eitt það besta við jólin er að þá má borða eins mikið og hver vill af súkkulaði. Konfekt, smákökur, eftirréttir, svo ekki sé talað um heitt súkkulaði með rjóma og ef til vill kanilögn... allt er þetta ómissandi hluti af undirbúningi jólanna. Hér eru nokkrar uppskriftir þar sem súkkulaði kemur við sögu, sem og leiðbeiningar fyrir þá sem vilja forðast að konfektið (eða Sörurnar) verði gráar og ljótar og taka fagmanninn á konfektgerðina og tempra súkkulaðið (sem er mun einfaldara en fólk grunar).

GUR RKJÚKLIN ATI A IP P R U T PÍN F YL L PUM OG S P E V S Ð E M R ÐU AÐ:

altu tur og h 12 mínú kjötið. í r a rn u linga artöfl Eldaðu k kerðu vasa í kjúk ar og komdu n. S ip heitum. með salti og p ð var í kjúklingin ál. ri u tn Kryddað fyrir þar sem sko nstöngli eða kjö tan ð inum e st m o : ið 4 rir op u á disk. ttu við T F YRIR Lokaðu fy og leggð UPPSKRIF bringur stur klinginn lauk á pönnu. Bæ n aftur a jú g k n li u k ð a jú ro 4k gin i og Brún r chedda an tu svepp ttu kjúklin 2 sneiða ppir Léttsteik m hvítlauk og se iparsósunni sam a í 5-8 e p u sv rr ð o g u n u sjóð eitu. ss K tt t 250 re u á a p L rð . ín a sp n ræ kt na. H nu h önnu 500g fers sgeiri á pönnu og bættu út á p frá og haltu kjöti k ginn mjólk man. lin 1 hvítlau ur ið k sa v l jú e k v u ktu k blandað kartöflum. ínútur. Ta 1 lítill lau iparsósa g o m a n su um eð soðn ínatið í só 1 Knorr P Settu sp klinginn fram m lk 3 dl mjó jú k u Berð : Meðlæti öflur 500g kart

S V ON A F E

ELETTUR LÚXUS-KÓT METI MEÐ GRÆN SÓSU OG BRÚNNI S V ON A F E R

ÐU AÐ:

r og haltu a 12 mínútu öflurnar í tturnar á pönnu eð rt ka u að le u Eld te að d kó d u tu .N eik T F YRIR 4: heitum. St ínútur á hvorri hlið smarín UPPSKRIFínakótelettur ró m k, -5 4 au í sv tl r lli hví gri ar 4 stóra og salti, blöndu af alaður pip þær með t), möluðum pipar salt og m geirar át sm ð ks ri (sko 2 hvítlau sprotar, ferskir í eitu. í 2 cm stk) og haltu h 6 rósmarín baunir, frosnar as (skorið u rósmarín. p as g o r ir rn n o au sk b n fí u 400g litla r aspas tt ð Se g bættu vi saman við eplasafa rsku o fe a g n 0 u 5 n 2 n na pö rún sósa rúnu sósu 1 Knorr b Hrærðu b t í. safi erðu ú la B p u r. e tt l tu d æ ú 3 b ín og ast í 2 m um. 500g kartöflur nmetið eld um kartöfl Láttu græ ar fram með soðn kóteletturn

FLEIRI UPPSKRIFTIR MÁ FINNA Á KNORR.IS


Helgin 6.-8. desember 2013

PIPAR\TBWA • SÍA • 133567

GEFÐU jólapakka undir tré á Íslandi

Einfaldir en gómsætir eftirréttir Jarðarberja- og rjómatriffli

Aðferð

Flýta má fyrir með því að baka botninn fyrirfram (eða kaupa hann tilbúinn) og hafa allt hráefni tilbúið í ísskáp þannig að einungis þurfi að setja trifflið saman hálftíma áður en það er borið fram.

Hitið ofninn í 180 gráður, smyrjið svampkökuform og klæðið með bökunarpappír. Hrærið eggjarauður og vatn á miklum hraða í 1 mínútu, minnkið hraðann, bætið við sykri og vanillufræjum og setjið aftur á mesta hraða. Hrærið í um fimm mínútur. Blandið hveiti, lyftidufti og salti varlega saman við. Þeytið eggjahvítur í sér skál og blandið þriðjungnum af eggjahvítunum varlega saman við blönduna og svo restinni. Setjið í form og bakið þangað til botninn er orðinn ljósbrúnn, í um 40 mínútur. Kælið í forminu. Þetta er hægt að gera með góðum fyrirvara. Þegar nota á botninn, hvolfið honum á borð, þeytið ½ bolla sykur, crème fraiche, rjóma og vanillufræ í skál þangað til áferðin er silkimjúk. Í annarri skál, þeytið afganginn af sykrinum saman við ávaxtasafann þar til hann leysist upp. Blandið berjum varlega saman við og látið standa í 10 mínútur. Þegar setja á trifflið saman skerið kökuna í stóra bita og raðið í háa glerskál og setjið til skiptis köku, ber og rjóma þangað til skálin er full, þá endið á berjum. Kælið í 30 mínútur til klukkustund áður en borið er fram.

Svampbotninn - fyrir 4

Með gjafabréfi á gjofsemgefur.is geturðu styrkt bágstadda fjölskyldu um til dæmis geit, hænu, brunn, matjurtagarð, menntun eða aðrar nauðsynjar. Gefðu skemmtilegar gjafir til verkefna heima og erlendis.

www.gjofsemgefur.is

5 stór egg, skilin ¼ bolli kalt vatn 1 bolli sykur 1 tsk vanillu extrakt 1 ½ bolli hveiti, sigtað ½ tsk lyftiduft ¼ tsk salt Rifinn börkur af sítrónu eða appelsínu Trifflið

¾ bolli sykur 2 bollar crème fraiche 1/2 bolli rjómi 1 vanillustöng, skorin eftir endilöngu og fræin skröpuð úr Safi úr einni stórri appelsínu eða sítrónu 4 bollar niðurskorin jarðarber


matur & vín 87

Helgin 6.-8. desember 2013

Svo allir fjölskyldumeðlimir fái notið jólanna sem best er sniðugt að hafa það í huga við matarundirbúninginn að velja uppskriftir að réttum sem annað hvort er einfalt og fljótlegt að elda, eða hægt er að útbúa fyrir fram. Hér eru nokkrar hugmyndir af eftirréttum sem falla í þann flokk.

Rauðvínssoðnar perur Hér er ein gömul og góð – en nánast klassísk. Rauðvínssoðnar perur eru mjög jólalegar og eiga vel við á þessum tíma. Hráefni

1 vanillustöng 1 flaska rauðvín 225 g sykur 1 kanilstöng 1 grein tímían 6 perur, afhýddar, en með stilknum á.

Skerið vanillustöng í tvennt og skrapið fræin úr. Setjið í pott ásamt rauðvíni, sykri, kanilstöng og tímían. Skerið vanillustöngina í þrennt eftir endilöngu og bætið í vínið. Setjið perurnar í pottinn, þær eiga að sökkva alveg í vínið. Sjóðið undir loki í 20-30 mínútur. Hægt er að gera þetta með tveggja til þriggja daga fyrirvara og geyma í kæli. Takið perurnar úr pottinum og sjóðið vökvann niður um helming. Hellið vökvanum yfir perurnar áður en þær eru bornar fram.

GOTT FRÁ GUNNARS 5 gerðir af ljúffengu salati

Rækju salat

Súkkulaðimús Súkkulaðimús má útbúa fyrirfram og geyma í ísskáp. Fallegast er að setja músina í litlar skálar eða glös og bera þannig fram, e.t.v. með hindberjum og myntulaufi. Hráefni

100 g gott, dökkt súkkulaði ½ dl vatn Fræ úr einni vanillustöng 250 ml (1 peli) rjómi 30 g flórsykur

Túnfisk salat

Kjúklinga salat

Skinku salat

Nýtt og gott frá Gunnars Salötin eru fáanleg í verslunum Hagkaupa, Icelands og Víðis á höfuðborgarsvæðinu.

Aðferð

Bræðið súkkulaði og vatn í potti. Hrærið vanillu saman við og kælið. Þeytið rjóma og sigtið flórsykur saman við. Hrærið súkkulaði saman við. Setjið í skálar og kælið. Rífið súkkulaði yfir áður en borið er fram.

Eggja salat

GUNNARS GÆÐI


88

skák og bridge

Helgin 6.-8. desember 2013

 Sk ák Sk ákhátíð 720 kílómetrum norðan við heimSSk autSbaug

Gleðin tær í gleymda bænum

S

fáir gestir; síst í kolsvörtu skammdeginu. Íbúar eru um 1200 og þar af um 250 börn, sem nú hafa langflest fengið að kynnast undraheimi skáklistarinnar. Skákfélagið Hrókurinn stóð að hátíðinni, í samvinnu við fjölmörg fyrirtæki og einstaklinga, og hafa Hróksmenn aldrei farið svo norðarlega til að útbreiða fagnaðarerindi skákarinnar. Hátíðin í Upernavik var tileinkuð minningu Hermanns Gunnarssonar, sem lést fyrr á árinu. Hemmi var ástríðufullur skákáhugamaður, og þessi mikli gleðigjafi hefði kunnað vel að meta allar þær ánægjustundir sem urðu til meðal barna og fullorðinna í þessu stórbrotna umhverfi, þar sem fólk býr við aðstæður sem eru flestum Íslendingum framandi, þó Grænlendingar séu okkar næstu nágrannar. Verndari hátíðarinnar var Jóhanna Kristjónsdóttir, sem frá upphafi hefur stutt starf Hróksins meðal barna á Grænlandi og Íslandi með ráðum og dáð. Góður hópur heimamanna hafði unnið þrotlaust að heimsókn Hróksins. Þar fór fremst í flokki Ingibjörg Gísladóttir, sem starfar sem flugumsjónarmaður í Upernavik, og átti frumkvæði að heimsókninni. Svo bráðvel vildi til að einn af

kákhátíð gleði og vináttu lauk á mánudaginn, 720 kílómetrum norðan við heimskautsbaug, en þar kúrir bærinn Upernavik á lítilli eyju, við vesturströnd Grænlands. Upernavik hefur verið kallaður „gleymdi bærinn á Grænlandi“ enda órafjarri alfaraleið, og þangað koma

Leiðangursmenn Hróksins voru vel búnir frá 66° NORÐUR, enda komnir alla leið á 72. breiddargráðu – þar sem ísbirnir gera sig heimakomna.

þremur lögreglumönnum bæjarins er Steffen Lynge, einn besti skákmaður Grænlands, sem tók þátt í fyrstu hátíð Hróksins í Qaqortoq á Suður-Grænlandi, sumarið sólríka 2003. Steffen, sem auk þess er frábær tónlistarmaður, er örugglega lífsglaðasta lögga á norðurslóðum og hann sá til þess að öll vandamál gufuðu upp einsog dögg fyrir sólu – þótt sólin láti reyndar ekki sjá sig á 72. breiddargráðu fyrr en í apríl... Leiðangursmenn Hróksins heimsóttu grunnskólann í Upernavik, leikskólann, vöggustofuna, athvarf fyrir fólk með geðraskanir, félagsmiðstöð ungmenna og efndu til tveggja stórhátíða í félagsheimili bæjarins. Hundruð íbúa tóku þátt í þessari miklu veislu, ekki síst unga kynslóðin, sem tók skákinni fagnandi. Mörghundruð gjafir og verðlaun voru í farangri Hróksmanna, og myndi þessi dálkur ekki endast til að telja upp öll þau fyrirtæki og einstaklinga sem lögðu sitt af mörkum. Öll börn í Upernavik eiga nú skákkverið góða á grænlensku, sem hugsjónamaðurinn Siguringi Sigurjónsson gaf út; skáksett voru gefin í stórum stíl af Flugfélagi Íslands. Síðast en ekki síst var stofnað skákfélagið Nanoq –

eða Ísbjörninn. Ísbirnir gera sig iðulega heimakomna í Upernavik, og hefur Steffen Lynge iðulega verið kallaður til þegar forvitnir (eða svangir) bangsar gera sig líklega til að banka upp á hjá heimamönnum. Þetta var sjötta skákheimsókn Hróksins til Grænlands á 12 mánuðum, en alls eru skákferðirnar orðnar yfir 30 síðan landnámið hófst fyrir 11 árum. Skák er á góðri leið með að verða þjóðaríþrótt á Grænlandi, og aldrei að vita nema okkar góðu nágrannar skáki okkur í framtíðinni!

Kátir stubbar í Upernavik. 60 börn í leikskólanum í fengu jóladagatöl að gjöf frá Hróknum og Bónus. Hérna eru 5 ára snillingar.

 bridge toppað á réttum tíma í SuShi Samba tvímenningnum

Unnu eftir góðan endasprett

F

riðjón Þórhallsson og Hrólfur Hjaltason áttu góðan endasprett og náðu sigri í Sushi samba tvímenningskeppni Bridgefélags Reykjavíkur. Segja má að þeir hafi náð að toppa á réttum tíma, því þeir voru einu sinni í fyrsta sæti í þessari keppni, í síðustu umferðinni. Þeir voru með næsta hæsta skorið á síðasta spilakvöldinu, skoruðu rúmlega 78 impa. Hæsta skor kvöldsins var með ólíkindum. Það kom í hlut Antons Haraldssonar og Sævars Þorbjörnssonar sem skoruðu rúmlega 100 impa á síðasta kvöldinu. Það er mikið skor, sérstaklega þegar tekið er tillit til þess að þriggja kvölda móti lauk á rúmlega 125 impa skori. Sex efstu pörin í þessari keppni voru: 1. Friðjón Þórhallsson – Hrólfur Hjaltason 2. Sigurbjörn Haraldsson – Jón Baldursson 3. Guðjón Sigurjónsson – Vignir Hauksson 4. Hlynur Garðarsson – Hermann Friðriksson 5. Björn Eysteinsson – Guðmundur Sv. Hermannsson 6. Anton Haraldsson – Sævar Þorbjörnsson

125,4 116,0 94,0 80,0 74,0 73,4

Friðjón og Hrólfur skoruðu jafnt og þétt í allri þessari keppni og sigur þeirra félaga grundvallaðist á því. Friðjón og Hrólfur segja árásargjarnt á spilin og græða oft á því að setja andstæðingana strax undir pressu þar sem þeir neyðast til að taka

ákvörðun. Eftirfarandi spil úr keppninni er gott dæmi um það en það kom fyrir á síðasta spilakvöldinu í þessari keppni. Friðjón og Hrólfur sátu í AV í þessu spili og Friðjón vakti í austur á einu hjarta. Austur gjafari og AV á hættu:

♠ ♥ ♦ ♣

♠ ♥ ♦ ♣ G75 K973 2 KD952

ÁK1043 G2 D105 764 N

V

A S

♠ ♥ ♦ ♣

Friðjón Þórhallsson og Hrólfur Hjaltason eru árásargjarnt par sem gafst vel í þessari keppni.

♠ ♥ ♦ ♣

86 D10854 KG8 ÁG10

ingi. Sagnhafi fór 3 niður í þeim samningi þegar hann lyfti ásnum í tígli og gaf 2 slagi á tromplitinn. Það gaf 9 impa á sarpinn sem var gott innlegg á sigur þeirra félaga.

D92 Á6 Á97643 83

Föstudagsbridge

Hrólfur, sem sat í vestur, lét vaða beint í fjögur hjörtu og setti norður óneitanlega í vanda. Hann þurfti að taka ákvörðun um framhald. Það var áhætta að kynna spaðalitinn á háu sagnstigi og það var erfitt að þegja með þriggja spila stuðning í tígli. Norður ákvað að veðja á fimm tígla sem Friðjón doblaði snarlega með ágæta vörn í þeim samn-

Guðmundur Snorrason og Kjartan Ásmundsson unnu á fyrsta föstudagskvöldi BR þann 29. nóvember með 63% skor. Í 2. sæti voru Gabríel Gíslason og Gísli Steingrímsson með 58,7% og í 3ja sæti voru Bergur Reynisson og Stefán Stefánsson með 55,9%.

Sagnkeppni og Butlertvímenningur

Skráning er hafin í Íslandsmótið í Butlertvímenningi sem fer fram laugardaginn

7.desember. Spilamennska hefst klukkan 11 og verður spilað í Síðumúla 37. Hægt er að skrá sig í síma 587 9360 og á tölvupósti á bridge@bridge.is. Keppnisgjald er 4000 kr. á parið. Núverandi Íslandsmeistarar eru Kristján Blöndal og Páll Valdimarsson. Keppnisstjóri verður Sveinn Rúnar Eiríksson.

Íslandsmót í sagnkeppni

Íslandsmótið í sagnkeppni fer fram föstudaginn 6.desember kl. 19.15. Mótið hefst kl. 19.30 og lýkur um kl. 22.30 og keppnisgjaldið er 1000 krónur á mann. Melduð verða 30 spil. Anton Haraldsson verður höfundur þessarar sagnkeppni. Skráning á staðnum.

Bókin Lærum að tefla er komin út! Aðgengileg bók fyrir börn og byrjendur í skák. Farið er yfir grunnatriði eins og mannganginn og einfaldar skákfléttur.

„Ég get mælt með þessari vönduðu skákbók fyrir alla byrjendur.“

Gunnar Björnsson, forseti skáksambands Íslands

Loksins ...skákbók fyrir byrjendur

„... skemmtileg og aðgengileg handbók fyrir skákkennslu ... ég fagna útgáfu hennar. “ Stefán Bergsson, framkvæmdastjóri Skákakademíunnar

SÍMI 588 6609 · WWW.TOFRALAND.IS


R B ÓK I N U N N I F A Ú Þ SK I SLÓ

I F Á

Ð

AFGREIÐSLUTÍMAR Í DESEMBER Föstudagur

6. des.

10–18

Laugardagur

7. des.

11–16

Sunnudagur

8. des.

11–16

Mánudagur

9. des.

10–18

Þriðjudagur

10. des.

10–18

Miðvikudagur

11. des.

10–18

Fimmtudagur

12. des.

10–18

Föstudagur

13. des.

10–18

Laugardagur

14. des.

11–16

Sunnudagur

15. des.

10–16

Mánudagur

16. des.

10–18

Þriðjudagur

17. des.

10–18

Miðvikudagur

18. des.

10–19

Fimmtudagur

19. des.

10–19

Föstudagur

20. des.

10–19

Laugardagur

21. des.

11–19

Sunnudagur

22. des.

11–19

Mánudagur

23. des.

10–19

NF R O H LEI K

N I N R Ö Y R IR B

G O I Ð Æ T S A NÆG BÍL I N N U N N Ö K Á HEI T T INNPÖK KUNA R BOR Ð O Ó DÝ R I R G MERKI M I ÐA R

Allar nýjustu bækurn ar

ÞÚSUNDIR TITLA FRÁ ÖLLUM HELSTU ÚTGEFENDUM LANDSINS – Á FORLAGSVERÐI Opið alla virka daga kl. 10–18 og laugardaga kl. 11–15 Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | 101 Reykjavík | Sími: 575-5636


heilabrot

90

Helgin 6.-8. desember 2013

?

Spurningakeppni fólksins

 Sudoku

6

1. Hvaða embætti samþykkti Alþingi að leggja

5 4

niður í vikunni?

7

3 2 9 6 9 4 5 5 9 6 4 6 1 8 7 7 2 3 3 4 8 6

2. Hvaða jólasveinn kemur fjórði? 3. Hverjir eru stjórnendur þáttarins Orðbragð sem nýverið hóf göngu sína á RÚV? 4. Hvaða heimsþekkti ástríðukokkur og sjónvarpsstjarna ver nú heiður sinn fyrir rétti? 5. Hvað stendur skammstöfunin SLAA fyrir en sms frá samtökunum var að finna meðal

Ólafur Ingvi Ólason

Eiríkur H. Hauksson,

gagna sem stolið var frá Vodafone?

nemi

6. Hvaða dýrum varar Vegagerðin við á vegum á

1. Embætti talsmanns neytenda.

7. Í hvaða upphæð stefnir stærsti lottópottur

2. Pottaskefill. 3. Bragi Valdimar Skúlason

sögunnar sem dreginn verður út á

og Brynja Þorgeirsdóttir.

laugardaginn?

4. Nigella Lawson. 5. Pass. 6. Hreindýrum.

4. Nigella Lawson.

 7. 85 milljónir.  8. Árni Sigfússon. 

10. Hver skrifaði bókina Fiskarnir hafa enga fætur?

10. Jón Kalman.

9. Þórey Vilhjálmsdóttir. 10. Jón Kalman.

af tímaritinu The Banker?

12. Man ekki.

Vanilla?

12. Pass. 13. Sandra Bullock.

13. Sandra Bullock.

13. Hver leikur kvenaðalhlutverkið í

14. Tékkland.

kvikmyndinni Gravity?

15. Gunnar Bragi Sveinsson.

15. Gunnar Bragi Sveinsson.

14. Í hvaða landi afplána tvær íslenskar stúlkur dóm fyrir kókaínsmygl?

7. stig

11. Íslandsbanki.

12. Hvað heitir forstjóri fyrirtækisins Plain

11. Landsbanki.

11. stig

15. Hver er utanríkisráðherra Íslands?

Eiríkur sigrar með 11 stigum gegn 7

Svör: 1. Embætti talsmanns neytenda. 2. Þvörusleikir. 3. Bragi Valdimar Skúlason og Brynja Þorgeirsdóttir. 4. Nigella Lawson. 5. Sex and Love Addicts Anonymous. 6. Hreindýrum. 7. 85 milljónir. 8. Árni Sigfússon. 9. Þórey Vilhjálmsdóttir. 10. Jón Kalman Stefánsson. 11. Arion banki. 12. Þorsteinn B. Friðriksson. 13. Sandra Bullock. 14. Tékklandi. 15. Gunnar Bragi Sveinsson.

74,6%

Ólafur Ingvi Ólason skorar á Kára Úlfsson.

... kvenna 35 til 49 ára á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

 kroSSgátan

ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni. 166

UNGDÆMI

VINNA

Í MIÐJU

SKYLDLEIKI

BÆTA VIÐ

KUSK

DÝRABOGI

GÖNGULAG

TILVALINN HYLLI DRYKKUR

 lauSn

HERBERGI

Lausn á krossgátunni í síðustu viku. 165

ÓFEGRA

Ó P K R Ý Ú Ð S T A Í S O S Á G Æ B M Ú R A Ð S A E R A T N A I G N L A I Á N U R HÓFLAUS FYRIR HÖND

MÁLMUR

BYLGJAST ÚTFALL

TÍMABIL YLJA

T R E Y L S L T U H R DANSA

BORGARÍS SKYNFÆRI

Í RÖÐ

KRAPI

YNDIS FLÝTA

HARLA

V E R M A

V I K A FYRIRTAK ÖRK

B L N A A Ð S A R E E I F S U N

BLUNDA ÞEFA

ÞEKKJA LEIÐ

GLÆSILEIKI

A F Á K U B R

STRÝTA

FISKUR

UPPSPRETTA

*konur 35 – 49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent jan-mars. 2013

3 7 8 4 2 6 8 4 3 5 7 6 2 6 3 9 4 3 1 5 9 5 4 1

6. Hreindýr.

11. Hvaða banki var valinn banki ársins á Íslandi

9. Pass.

 Sudoku fyrir lengr a komna

5. Pass.

Landssambands sjálfstæðiskvenna?

8. Man ekki.

3. Man ekki.

9. Hvað heitir nýkjörinn formaður

2. Þvörusleikir.

8. Hver er bæjarstjóri Reykjanesbæjar?

7. 90.

14. Tékklandi.

framkvæmdastjóri Leikfélags Akureyrar

Austur- og Suðausturlandi?

1. Umboðsmaður skuldara.

MITT EIGIÐ HVORT

ÚÐADÆLA ÆTÍÐ

VALD

HEIÐRA

SKELDÝR ÁBÝLIS

MENNTA Í RÖÐ

HVER EINASTI

LOFTTEGUND

VAFA

ILMA

KROPPA GANGÞÓFINN

SKRAUTSTEINN TÍMABIL

TUNNA

O L H Ó F L E R L É T Ó M S I F A S T A R I T G E Y Á H R I F T R A T T I H A A N N A G Á P A L L I R F A L J A S M Á R T A L Ó M A Ó P A L L M A L E S Æ G TILDRA UPP

SKST.

ÁVINNA

HELDUR

GOÐ

BLÓÐHLAUP

VENJUR

KNÉSETJA

REFSA

RÓTARTAUGA EKKI

ÞÝT

LEIKFANG

SKÁK

HVAÐ

KORN

TIL SAUMA

LÆRIR

TILDUR

GELT

HYSKI

HARLA

ANGAN

SLÁTTARTÆKI EINS

LÍTILL

GIMSTEINN

SLÁTRA

EINKAR

HLJÓMA

SUNNA

MÆLIEINING

MÓÐURLÍF

VOPN

SJÓ

Á S

VESALINGUR

AFHENTUM

TALA

A U M I N G I

ÓNENNA

ANDAÐIST

BOTNFALL

G U Ð ÓNEFNDUR HÆÐ

A F L A

F R E K A Á R R Ó G S Ó S N S R Ó

SAMTÖK

ÁRMYNNI

FJÁRMUNIR

VÖRUMERKI

NÚMER

BARRTRÉ

R Ý R N A

ILMSMYRSL

B A L S A M

HVATNING LOGA

SKURN

KRAFTUR TALA

Í RÖÐ

SKJÁTLAST

F L A S K A

HJARTAÁFALL

HVIÐA

MINNKA

SPILLA

SLAGSMÁL

HINN SEINNI

Í RÖÐ

SKERGÁLA

SKIPAÐUR

SARG

KEYRA

UNAÐUR

SKEL

VÍS

SKÁLDA

ÚR HÓFI

ÓBEIT

SÚREFNI

FRAMAGOSI

MÁLMUR

FÉMUNIR

TAMUR

HEILAN

ORSAKA

TVEIR EINS

HNUPLA

MÓÐURLÍF

FARFA

HNAPPUR

KRYDD

ÓGRYNNI

VELTA

SKRAN

HELGAR BLAÐ

LYKTIR

UPPTALNING

FJALLSTINDUR

KVIKMYNDAHÚS

ÓTTI

SKÁNA

HÆTTA

TÓNLIST

OFRA DÝR

SKILJA

SPIL SÆ

MÆLIEINING

SKORDÝR

HRUMUR

ÞREPA

ÆTÍÐ

ILLGRESI

HLEYPA

FYLLIBYTTA BJARGBRÚN

SÆTUEFNI EINKAR

FÁLM

VANRÆKJA

SKRAUTSTEINN

MUN

STRIT

SNJÓHRÚGA

OTA

ÁTT

GÓL ÓSKERTA

SKJÁLFA

VOG

SÖLNA

SKVAMP BETRUN

HNAPPA TVEIR EINS

MÁLMTEGUND

TILVIST

SAMSTÆÐA


Diskamottur 50 mottur saman í blokk. Kr. 2.790,- 4 gerðir

Kennslukortið góða

Með texta úr bókinni “Matur og drykkur” Helgu Sigurðardóttur

iPhone vi›arhulstur

Skjaldarmerki Íslendinga

Vönduð og falleg viðarhulstur sem verja símann fyrir hnjaski. 4 viðartegundir, 6 mismunandi myndir, Fyrir iPhone 4 og 5. kr. 5.400

Sundhettu-snyrtitaska

Snyrtitöskur með “gæsahúðar” áferð gömlu góðu sundhettunnar. Margir litir. kr. 3.900

Fornkort

Frístandandi Hnattlíkan Þú stillir því upp og það snýst og snýst... Kr. 3.390

Rjómaferna „Half pint“ glerkanna fyrir mjólkina í kaffið Kr. 3.390 (MoMA)

Distortion

Hefðbundið form kertastjaka bjagað og útkoman er óvenjuleg. Margir litir. Kr. 4.400

Heico Dád‡r Kr. 13.300

Heico Kanína

Heico Ugla

Kr. 7.400 (Margir litir)

Kr. 7.400

Kraftaverk

Mezzo útvörp

Lid Sid

Frá LEXON. Kr. 8.900

Gufuventill. 2 í pakka, hvítur og rauður Kr. 1.790

Linsukrús

Kaffikrús í dulargervi. Aðeins kr. 2.290

High Heel kökuspa›i Kr. 3.390

Cubebot róbót úr vi› Vélarlaust vélmenni, hannað undir áhrifum japanskra ShintoKumi-ki þrauta. Ferningsmennið fjölbreytilega er jafnt leikfang, skraut og þraut. Margir litir, nokkrar stærðir. Verð frá 1.930

Flöskustandur (Vín)andi flöskunnar svífur í reipinu. Kr. 3.900

Around Clock

Hönnun frá Anthony Dickens Kr. 3.900,-

Skafkort

Þú skefur gylltu himnuna af þeim löndum sem þú hefur heimsótt og útbýrð persónulegt heimskort. (Stærð: 82 X 58 cm) Kr. 2.990 skólavör›ustíg 12 • sími 578 6090 • www. minja.is • facebook: minja

Kjarnapú›ar Fylltir kirsuberjakjörnum. Lina bólgna og stífa vöðva.

Kr. 3.900


92

sjónvarp

Helgin 6.-8. desember 2013

Föstudagur 6. desember

Föstudagur RÚV

22.45 Psycho Spennumynd frá 1960. Leikstjóri er Alfred Hitchcock.

20:40 Harry Potter and the Half-Blood Prince Þegar Harry Potter byrjar 6. árið sitt í Hogwarts-skólanum uppgötvar hann gamla bók.

Laugardagur allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4

22:00 The Expendables 2 Hörkutólin eru öll mætt aftur í þessari mögnuðu hasarmynd frá 2012

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4

22:00 The Client List (6:10) Spennandi þættir með Jennifer Love Hewitt

Sunnudagur

22.25 Með lögguna á hælunum (À bout de souffle) aðalhlutverk leika Jean-Paul Belmondo, Jean Seberg og Daniel Boulanger. Leikstjóri JeanLuc Godard

11:20 Hollenska knattsp. Bein útsending frá leik AFC Ajax og NAC Breda

15.05 Ástareldur 16.45 HM - Dregið í riðla Beint 17.25 Hrúturinn Hreinn (4:5) 17.35 Jóladagatalið - Jólakóngurinn 17.59 Spurt og sprellað (2:26) 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Tíu mínútna sögur – Djúpur, 18.25 Villt og grænt (5:8) e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Útsvar 21.15 Jólahjartað Unglingspiltur þarf nauðsynlega að fá nýtt hjarta á aðfangadagskvöld og foreldrar hans og nágrannar sleppa því að skreyta götuna með jólaljósum eins og löng hefð er fyrir. Á óveðurskvöldi biðja foreldrarnir fyrir því að nýtt hjarta finnist handa syninum og þá átta nágrannarnir sig á því að hugsanlega hafa ljóskerin dýpri merkingu en þeir héldu. 22.45 Psycho Spennumynd frá 1960. Skrifstofustúlka stingur af 5 6 með fjárfúlgu og ætlar til elskhuga síns í öðrum bæ. Á leiðinni lendir hún í óveðri og leitar skjóls á skuggalegu gistihúsi. Leikstjóri er Alfred Hitchcock. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.30 Á vit örlaganna e. 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

STÖÐ 2

Laugardagur 7. desember RÚV

07.00 Morgunstundin okkar / Smælki 07:00 Barnatími Stöðvar 2 / Háværa ljónið Urri / Teitur / 07:01 Waybuloo Múmínálfarnir /Hopp og hí Sessamí 07:20 Skógardýrið Húgó / Tillý og vinir / Sebbi / Friðþjófur 07:45 Geimkeppni Jóga björns forvitni / Úmísúmí / Paddi og Steinn / 08:10 Ellen (59/170) 08:55 Malcolm In The Middle (20/22) Abba-labba-lá /Paddi og Steinn /Kung Fu Panda/Stundarkorn /Robbi og 09:15 Bold and the Beautiful Skrímsli / Stundin okkar 09:35 Doctors (90/175) 10:20 Drop Dead Diva (8/13)allt fyrir áskrifendur10.45 Orðbragð (2:6) e. 11.15 Útsvar e. 11:05 Harry's Law (2/22) 12.20 Kastljós e. 11:50 Dallas fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12.50 360 gráður e. 12:35 Nágrannar 13.20 Landinn e. 13:00 Mistresses (4/13) 13.50 Kiljan e. 13:50 The Goonies 14.30 Djöflaeyjan e. 15:40 Waybuloo 15.00 Á götunni (4:8) 16:00 Skógardýrið Húgó 4 5 15.30 Varasamir vegir – Perú (3:3) 16:25 Ellen (60/170) 16.30 Basl er búskapur (2:10) e. 17:10 Bold and the Beautiful 17.00 Sveitasæla (2:20) 17:32 Nágrannar 17.10 Vasaljós (3:10) 17:57 Simpson-fjölskyldan (12/22) 17.35 Jóladagatalið - Jólakóngurinn 18:23 Veður 18.00 Táknmálsfréttir 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18.10 Íþróttir 18:47 Íþróttir 18.54 Lottó 18:54 Ísland í dag 19.00 Fréttir og Veðurfréttir 19:16 Veður 19.30 Vertu viss (5:8) 19:25 Popp og kók 20.25 Hraðfréttir e. 19:50 Logi í beinni 20.35 Þetta er flókið Með Meryl 20:40 Harry Potter and the HalfStreep, Steve Martin og Alec Blood Prince Baldwin og leikstjóri er Nancy 23:15 Dream House Meyers. Bandarísk frá 2009. 00:50 The Holiday 22.35 Ísköld uppskera Atriði í mynd03:00 And Soon The Darkness inni eru ekki við hæfi barna. 04:30 Real Steel 00.00 Dráparinn e. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

STÖÐ 2

Sunnudagur RÚV

07.00 Morgunstundin okkar/Smælki / 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 / VillHáværa ljónið Urri/Teitur o.fl. ingarnir / Strumparnir / Hello Kitty 10.15 Sumarævintýri Húna (2:4) e. / Algjör Sveppi / Lærum og leikum 10.40 Mótorsystur (7:10) e. með hljóðin / Mamma Mu / Doddi 11.00 Sunnudagsmorgunn litli og Eyrnastór / Kai Lan / Ljóti 12.10 Vertu viss (5:8) e. andarunginn og ég / Algjör Sveppi 13.00 Stúdíó A (5:7) e. / Scooby-Doo! Mystery Inc. / Kalli 13.40 Vert að vita – ...um alheiminn e. kanína og félagar / Young Justice 14.25 Saga kvikmyndanna Evrópska 10:45 Big Time Rush allt fyrir áskrifendur nýbylgjan, 1960-1970 (7:15) e. 11:10 Popp og kók 15.30 350 ára afmæli Árna Magnúss. 11:35 Bold and the Beautiful fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17.00 Táknmálsfréttir 13:25 Óupplýst lögreglumál 17.10 Vöffluhjarta (7:7) 13:55 Hið blómlega bú - hátíð í bæ 17.31 Skrípin (18:52) 14:25 Heimsókn 17.35 Jóladagatalið Jólakóngurinn 14:50 Kolla 18.00 Stundin okkar 15:256Doktor 4 5 18.25 Hraðfréttir e. 16:00 Sjálfstætt fólk (13/15) Jón 18.35 Íþróttir 16:35 ET Weekend 19.00 Fréttir og Veðurfréttir 17:15 Íslenski listinn 19.30 Landinn 17:45 Sjáðu 20.05 Orðbragð (3:6) 18:15 Leyndarmál vísindanna 20.40 Downton Abbey (7:9) 18:23 Veður 21.30 Kynlífsfræðingarnir (4:12) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 & Íþróttir 22.25 Með lögguna á hælunum Leik18:55 Fangavaktin stjóri er J. L. Godard. Ekki við hæfi 19:30 Lottó barna. 19:35 Spaugstofan 23.55 Sunnudagsmorgunn e. 20:05 Chasing Mavericks 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 22:00 The Expendables 2 23:40 Ghost Rider: Spirit of Veng. 01:15 Cyrus 02:45 Wall Street: Money Never Sleep 04:55 Spaugstofan 05:20 Fréttir

6

SkjárEinn

06:00 Pepsi MAX tónlist 09:00 Dr.Phil 10:30 Kitchen Nightmares (16:17) 11:20 Hollenska knattsp. - BEINT 13:30 Secret Street Crew (8:9) 14:20 Save Me (10:13) 09:00 Nedbank Golf Challenge 2013 10:30 Meistaradeild Evrópu 14:45 30 Rock (10:13) SkjárEinn SkjárEinn 16:55 Samsung Unglingaeinvígið 2013 11:00 Nedbank Golf Challenge Beint 15:15 Happy Endings (15:22) 06:00 Pepsi MAX tónlist 06:00 Pepsi MAX tónlist 17:50 Real Madrid - Galatasaray 14:35 England - Þýskaland 15:40 Family Guy (5:21) 10:25 Dr.Phil 08:25 Dr.Phil 5 6 19:30 Keflavík 16:15 England - Chile 16:05 Parks & Recreation (15:22) 12:40 Gordon Ramsay 09:10 Pepsi MAX tónlist 20:00 Meistaradeild Evrópu 17:55 NB90's: Vol. 2 16:30 The Bachelor (6:13) 13:10 Borð fyrir 5 (8:8) 15:40 Once Upon A Time (18:22) 20:30 Sportspjallið 18:20 Sportspjallið 18:00 Hawaii Five-0 (4:22) 13:40 Judging Amy (16:24) 16:30 Secret Street Crew (7:9) 21:15 Melsungen - RN Löwen allt fyrir áskrifendur 19:05 Noregur - Spánn Beintallt fyrir áskrifendur 18:50 In Plain Sight (5:8) 14:25 The Voice (11:13) 17:20 Borð fyrir 5 (8:8) 22:35 Tromsø - Tottenham 20:40 Arsenal - Marseille 19:40 Judging Amy (17:24) 16:55 America's Next Top Model 17:50 Dr.Phil 00:15 Nedbank Golf Challenge 2013 22:20 Noregur - Spánn fréttir, fræðsla, sport og skemmtun fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 20:25 Top Gear´s Top 41 (3:8) 20:30 The Bachelor (6:13) 18:30 Happy Endings (15:22) 23:40 Box - A. Stevenson vs. Tony B 21:15 L&O: Special Victims Unit 22:00 The Client List (6:10) 18:55 Minute To Win It 01:40 Nedbank Golf Challenge 2013 22:00 Dexter - LOKAÞÁTTUR (12:12) 22:45 Trespass 19:40 America's Funniest Home Vid. 22:50 Sönn íslensk sakamál (7:8) 00:20 Hawaii Five-0 (4:22) 20:05 Family Guy (5:21) 12:55 Swansea - Newcastle 23:20 Under the Dome (11:13) 01:10 Scandal (3:7) 20:30 The Voice (11:13) 14:35 WBA - Man. City 4 5 6 4 5 6 00:10 Hannibal (12:13) 02:00 The Client List (6:10) 23:00 The Wendell Baker Story 16:15 Arsenal - Hull 08:15 Southampton - Aston Villa 00:55 Dexter (12:12) 02:45 The Mob Doctor (1:13) 00:40 Excused 17:55alltFulham - Tottenham 09:55 Sunderland - Chelsea fyrir áskrifendur 01:45 Necessary Roughness (3:10) 03:35 Excused 01:05 The Bachelor (5:13) 19:35 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 11:35 Match Pack 02:35 Beauty and the Beast (2:22) 04:00 Pepsi MAX tónlist 02:35 Ringer (8:22) 20:30 Match Pack 12:05 Enska úrvalsdeildin upphitun allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 03:25 Excused 03:25 Pepsi MAX tónlist 21:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 12:35 Man. Utd. - Newcastle Beint 03:50 Pepsi MAX tónlist 21:30 Premier League World 14:50 Liverpool - West Ham Beint fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 22:00 Football League Show 2013/14 17:20 Sunderland - Tottenham Beint 08:20 The Big Year 22:30 Stoke - Cardiff 19:30 Crystal Palace - Cardiff 10:00 It's Kind of a Funny Story 11:10 Honey allt fyrir áskrifendur 00:10 Enska úrvalsdeildin - upphitun 21:10 Southampton - Man. City 10:20 We Bought a Zoo 13:00 The Magic of Bell Isle 4 511:40 Charlie & Boots 6 allt fyrir áskrifendur 00:40 Messan 22:50 Stoke - Chelsea 12:20 A League of Their Own 13:20 Bjarnfreðarson 14:50 Ruby Sparks allt fyrir áskrifendur 02:05 Man. Utd. - Everton 00:30 WBA - Norwich fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 15:10 The Big Year 16:35 Honey 4 514:25 The Adjustment 6Bureau fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:10 We Bought a Zoo 16:50 It's Kind of a Funny Story 18:25 The Magic of Bell Isle fréttir, fræðsla, sport og skemmtun SkjárGolf SkjárGolf 18:10 A League of Their Own 18:30 Charlie & Boots 20:15 Ruby Sparks 06:00 Eurosport 06:00 Eurosport 20:15 The Adjustment Bureau 20:10 Bjarnfreðarson 22:00 Haywire. 08:00 World Challenge 2013 (1:4) 08:10 Golfing World 22:00 Contagion 22:00 Ted 23:35 Lockout 4 20:00 World Challenge 2013 (2:4) 09:00 World Challenge 52013 (2:4) 23:456The River Wild 23:45 The Box 01:10 Arn - The Knight Templar 4 5 6 02:00 Eurosport 18:00 World Challenge 2013 (3:4) 01:35 Brooklyn's Finest 01:40 Sunshine Cleaning 03:25 Haywire. 4 00:00 Eurosport 03:45 Contagion 03:10 Ted


sjónvarp 93

Helgin 6.-8. desember 2013

8. desember

 sjónvarpinu scandal

STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 / Strumparnir / Villingarnir / Doddi litli og Eyrnastór / UKI /Algjör Sveppi / Ávaxtakarfan - þættir / Waybuloo / Könnuðurinn Dóra / Ævintýraferðin / Grallararnir / Kalli litli kanína og vinir / Ben 10 / Tasmanía/ Loonatics Unleashed / Ofurhetjusérsveitin / Batman: The Brave and the bold allt fyrir áskrifendur 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14:20 Logi í beinni 15:10 Hátíðarstund með Rikku (1/4) 15:40 Jamie's Family Christmas 16:10 The Big Bang Theory (11/24) 16:35 Á fullu gazi 4 17:05 Stóru málin 17:30 60 mínútur (9/52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (15/30) 19:15 Sjálfstætt fólk (14/15) 19:50 Hið blómlega bú - hátíð í bæ 20:20 Óupplýst lögreglumál 20:50 The Tunnel (2/10) 21:40 Homeland (10/12) 22:30 60 mínútur (10/52) 23:20 Hostages (10/15) 00:05 The Americans (11/13) 00:50 World Without End (5/8) 01:40 The Notebook 03:40 The Pelican Brief 06:00 Óupplýst lögreglumál

Er dottin í það

Með tilkomu nýrra miðla á borð við Netflix, Hulu og slíkra hefur nýtt neyslumynstur myndast í sjónvarpsáhorfi. Nú fer fólk á sjónvarpsfyllirí, sest niður og horfir á fjóra-fimm þætti af uppáhaldssjónvarpsefninu sínu í beit, helst langt fram á nótt og nær í raun ekki að slaka á að fullu fyrr en serían er búin. Ég hef gert þetta nokkuð mörg undanfarin jól. Stjúpdóttir mín hafði það lengi fyrir venju að gefa mér nýjustu Gray's Anatomy seríuna – og svo „duttum við í það“ saman. Biðum eftir að börnin sofnuðu, komum okkur notalega fyrir og horfðum svo og horfðum, fram á rauða morgun. Skjár einn hefur brugðist við þessu nýja neyslumynstri með því að bjóða upp á heilu þáttaraðirnar í einni beit á frelsinu. Nú nýverið horfði ég á nýja seríu sem ég er gjörsamlega 5

6

5

6

08:35 NB90's: Vol. 2 09:00 Nedbank Golf Challenge Beint 14:30 Noregur - Spánn 15:50 Svíþjóð - Portúgal 17:30 Portúgal - Svíþjóð 19:10 Japan - Danmörk Beint 20:45 Nedbank Golf Challenge allt 2013 fyrir áskrifendur 01:45 Hamburg - R.N. Löwen 03:05 Japan - Danmörk fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:15 Southampton - Aston Villa 09:55 Sunderland - Chelsea 11:35 Match Pack 12:05 Enska úrvalsdeildin - upphitun allt fyrir áskrifendur 12:35 Man. Utd. - Newcastle Beint 14:50 Liverpool - West Ham Beint fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:20 Sunderland - Tottenham Beint 19:30 Crystal Palace - Cardiff 21:10 Southampton - Man. City 22:50 Stoke - Chelsea 00:30 WBA - Norwich 4

SkjárGolf 06:00 Eurosport 08:10 Golfing World 09:00 World Challenge 2013 (3:4) 18:00 World Challenge 2013 (4:4) 00:00 Eurosport

4

5



6

orðin „húkkt“ á, Scandal, sem er einmitt eftir sama handritshöfund og Gray's, Shonda Rhimes. Scandal hefur allt það að geyma sem góðar fyllirísseríur þurfa að hafa, atburðarásin gengur í gegnum alla seríuna (maður er sjúkur í næsta þátt þegar einum lýkur), persónur eru áhugaverðar og spennandi og maður fer að tengjast þeim, þættirnir þurfa að vera skemmtilegir (þú ert nú að verja mörgum klukkutímum í að sitja yfir þeim) og með ákveðið upplýsandi element (enga heilalausa dellu takk), sem Scandal gerir með því að fjalla um bandaríska pólitík. Allt þetta á við um Scandal – sem varð til þess að ég datt í átta þátta seríu á um það bil þremur dögum. Get ekki beðið eftir seríu 2. Sigríður Dögg Auðunsdóttir


94

bíó

Helgin 6.-8. desember 2013

 smár abíó sígildar jólamyndir

Sin City í sjónvarp

Weinstein-bræðurnir eru öflugir kvikmyndaframleiðendur, sem framleiða meðal annars myndir Quentins Tarantino, hyggja nú á stórsókn á sjónvarpmarkað og ætla að gera þætti byggða á Sin City-myndunum og samnefndum myndasögum Franks Miller. Ráðgert er að Sin City-þættirnir fylgi í kjölfar frumsýningar kvikmyndarinnar Sin City: A Sagnaheimur Franks Miller úr Dame to Kill For sem verður frumsýnd á næsta ári. Robert Rodriguez og Frank Miller lastabælinu Sin City fær brátt að njóta sín í sjónvarpi. leikstýra myndinni og þeir félagar munu einnig framleiða þáttaröðina. Rodriguez réðist nýlega í gerð sjónvarpsþátta sem byggja á kvikmyndinni From Dusk Till Dawn sem hann leikstýrði en þeir verða sýndir á sjónvarpsstöðinni El Rey sem er í hans eigu. Þá stefna Weinstein-bræður einnig á gerð þátta upp úr The Mist, eftir Stepen King, vongóðir um að geta endurtekið leikinn sem gerður var með Under the Dome, eftir sama höfund, en þeir þættir gerðu stormandi lukku í sumar.

Jólahasar í bíó Smárabíó sýnir um helgina tvær sígildar en ólíkar jólamyndir, Die Hard og Home Alone. Myndirnar teljast ef til vill ekki dæmigerðar jólamyndir en andi hátíðarinnar svífur þó heldur betur yfir þeim. Þær gerðu báðar stormandi lukku á tíunda áratugnum og gerðu aðalleikarana, Bruce Willis og Macauley Culkin, að stórstjörnum. Willis er enn að en Culkin tók útleið barnastjörnunnar og hvarf ofan í ginnungagap fíkniefna. Kvikmyndatímaritið Empire hefur útnefnt Die Hard bestu jólamynd allra tíma og hún stendur undir því þótt ofbeldi og vélbyssugjamm yfirgnæfi jóasálmana í Nakatomi-byggingunni þegar hryðjuverkamenn trufla þar jólaglögg. Sem betur fer er þar einnig á ferð Bruce Willis, berfættur í hlýrabol, og setur strik í reikning vondu kallanna.

Bruce Willis í jólaskapi í Die Hard.

Og ekki eiga þeir heldur von á góðu innbrotsþjófarnir sem herja á heimili Kevins McAllister sem er einn heima yfir jólin en hann tekur skúrkana engum vettlingatökum. Myndirnar verða aðeins sýndar þessa einu helgi og miðaverði er stillt í hóf. Stakur miði er á 800 krónur en hægt er að fá miða á báðar myndir fyrir 1000 krónur.

 Frumsýnd machete Kills

Bókmenntakynning MFÍK Laugardaginn 7. desember 2013 kl. 14:00 MÍR - salnum · Hverfisgötu 105

anna karin, ása marin og helga björk

sigrún helgadóttir

Bláar dyr

Faldar og skart

vigdís grímsdóttir

guðný hallgrímsdóttir

Dísusaga, konan með gulu töskuna

Sagan af Guðrúnu Ketilsdóttur

amal tamimi

sigríður kristín þorgrímsdóttir

Von

Alla mína stelpuspilatíð

berglind gunnarsdóttir

ragnar stefánsson

Ekki einhöm

Það skelfur

Aðventustemning & kaffisala

Húsið opnar kl. 13:30 Allir velkomnir! Harðjaxlinn Danny Trejo smellpassar í hlutverk hins grimma töffara Machete.

Machete í jötunmóð Sá rúnum risti leikari Danny Trejo sveiflar sveðjunni og sallar nú niður óþjóðalýð í sinni annarri mynd um ofurlögguna fyrrverandi Machete og djöfulgangurinn er síst minni en í fyrri myndinni sem gerði mikla lukku 2010. Að þessu sinni leitar forseti Bandaríkjanna til Machete og fær hann til þess að stöðva klikkhaus sem ógnar heimsbyggðinni. Skúrkinn leikur enginn annar en brjálæðingurinn Mel Gibson.

h PARADÍS: VON

Hann komst síðan inn á beinu brautina með 12 spora kerfinu og gerbreytti lífi sínu í kjölfarið.

“IT COULD BE HIS BEST FILM SO FAR” THE GUARDIAN

PARADÍS: VON

(16)

SÝNINGATÍMAR Á BIOPARADIS.IS

WESTWORLD SUN: 20.00

(16)

SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR & KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS - MIÐASALA: 412 7711

etjan ógurlega og ófrýnilega Machete varð í raun til sem hálfgerður brandari í kringum Grindhousesamstarfsverkefni leikstjóranna Quentins Tarantino og Robert Rodriguez. Þá gerðu þeir félagar hvor sína dæmigerðu B-myndina, Rodriguez gerði Planet Terror og Tarantino Death Proof. Hugmyndin var að sýna myndirnar saman og á milli þeirra áttu að vera stiklur úr væntanlegum myndum í svipuðum dúr. Rodriguez gerði því ansi tilkomumikinn og spennuhlaðinn „treiler“ úr ímyndaðri mynd um Machete. Sýnishornið var einfaldlega of gott til þess að hugmyndin væri ekki tekin lengra og úr varð að efni var hnoðað utan á stikluna og Machete mætti í kvikmyndahús í öllu sínu veldi 2010. Machete sló í gegn og þá kom ekki annað til greina en að fylgja vinsældunum eftir og nú hefur Rodriguez skilað af sér Machete Kills. Stjörnum prýddri og gersamlega geggjaðri spennumynd þar sem Danny Trejo er sem fyrr fremstur í flokki, harðari og ófríðari en andskotinn í hlutverki kempunnar frá Mexíkó sem enginn stenst snúning. Danny Trejo lék lengst af skúrka enda með útlitið og lífsreynsluna með sér í þeim efnum. Þeir Rodriguez hafa ítrekað unnið saman í gegnum árin. Rodriguez sigaði Trejo til dæmis, sem skuggalegum leigumorðingja, á Antonio Bandras í Desperado en hefur einnig nýtt leikarann í hlutverk góðra gæja í Spy Kids-myndunum og síðar í Machete. Trejo setti mark sitt eftirminnilega á öndvegismyndirnar Con Air, Heat og From Dusk Till Dawn. Skuggaleg fortíð hans er rist í and-

lit hans sem hentar ákaflega vel á misyndismenn hvers konar. Sjálfur ánetjaðist hann fíkniefnum á barnsaldri og var inn og út úr fangelsum í rúman áratug, meðal annars fyrir vopnað rán og fíkniefnabrot. Á meðan hann mátti dúsa í hinu alræmda San Quentinfangelsi landaði hann titlum í hnefaleikum í sínum þyngdarflokkum. Hann komst síðan inn á beinu brautina með 12 spora kerfinu og gerbreytti lífi sínu í kjölfarið. Í Machete Kills leikur glaumgosinn Charlie Sheen forseta Bandaríkjanna og gerir óspart grín að sjálfum sér í leiðinni. Forsetinn leitar til Machete þegar klikkhaus, sem sá ærulausi brjálæðingur Mel Gibson leikur með tilþrifum, ógnar heimsbyggðinni. Skúrkurinn hefur því miður komið sér fyrir í óvinnandi vígi, en Machete lætur slíka smámuni ekki aftra sér. Sem fyrr er haugur af flottum leikurum í fjörinu með Trejo en auk Sheen og Gibson endurtaka Jessica Alba og Michelle Rodriguez rullur sínar úr Machete. Þá mæta einnig til leiks þau Amber Heard, Sofia Vergara, sjálf Lady Gaga, Antonio Banderas, Cuba Gooding Jr. og Vanessa Hudgens. Aðrir miðlar: Imdb: 6,0, Rotten Tomatoes: 31%, Metacritic: 41%

Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is



Tvær eftirminnilegar

96

bækur

Helgin 6.-8. desember 2013

 Björg Þórhallsdóttir Bók dýrmætr a daga

Von - Saga Amal Tamimi. Þetta er sagan af stúlkunni sem var fangelsuð af Ísraelsmönnum og flýði síðar á lífsleiðinni á ævintýralegan hátt til Íslands. Hún hefur margsinnis óttast um líf sitt og á þá einu von að komið sé fram við hana og alla aðra af virðingu. Undir hraun er einstök frásögn Sigga á Háeyri af eldgosinu í Heimaey, flóttanum upp á fastalandið og öllu því sem á eftir fylgdi.

Bókaútgáfan Hólar holabok.is / holar@holabok.is

Þegar Ranka fæðir barn í Júgóslavíu er henni sagt að það sé dáið - á Íslandi fær hún óvæntar fréttir Hún býr við hörmuleg kjör sem flóttamaður þegar hjartagóð kona í Bolungarvík hjálpar henni til Íslands. Tólf árum síðar hringir síminn og henni er sagt að barnið sé á lífi. Þetta er saga um ráðgátu, kærleika og mögnuð örlög.

ÚTKALL BÓKAÚTGÁFA

•  Valur Gunnarsson

Síðasti elskhuginn — Skáldsaga með neðanmálsgreinum „… skemmtilega stíluð pæling um ástina og okkar skrýtnu daga, full af fallegri óþreyju og hrjúfri hlýju og endalausri leit. …. Segi ekki meir en mæli eindregið með þessari bók.“ Sveinn Yngvi Egilsson, facebook.com „… bókin er skemmtileg. … Frumleiki bókarinnar felst í einfaldleika hennar.“ Símon Birgisson, Fréttablaðinu

•  Haukur Már Haraldsson

— Mik Magnússon rekur viðburðaríkt lífshlaup sitt frá Vestmannaeyjum til Namibíu

Lífið er of stutt fyrir vont kaffi Björg Þórhallsdóttir er þekkt í norskum listheimi en hún var tæplega tveggja ára þegar foreldrar hennar fluttu með hana frá Ísafirði til Noregs. Hún sló fyrst í gegn með grafíkverkum sínum en nú skrifar hún einnig bækur, heldur fyrirlestra og hannar föt, skart og fylgihluti. Dagbækur hennar njóta mikilla vinsælda í Noregi en þær skreytir hún með teikningum og heilræðum. Dagbók hennar fyrir árið 2014 er komin út á íslensku.

t

Heilræði úr dagbók Bjargar: Ef þú finnur frið í hjarta verður jörðin dásamlegur staður. Lífið er of stutt til að drekka vont kaffi í vondum félagsskap.

íminn minn – 2014, er dagbók eftir listakonuna Björgu Þórhallsdóttur. Hún hefur búið í Noregi og verið á heimshornaflakki í áratugi og hefur fest sig í sessi sem ein vinsælasta myndlistarkona Noregs með fjölbreytilegri listsköpun sinni. Lífssýn hennar og óskir og hvatning hennar til fólks um að lifa því lífi sem það þráir iða í fallegum teikningum hennar. Hér er í raun um hefðbundna dagbók að ræða, heil vika er á hverri opnu, myndskreytt með heilræðum listakonunnar sem leggur upp með að notandinn skipuleggi tíma sinn með það fyrir augum að njóta hans sem best. Dagbækur Bjargar hafa notið mikilla vinsælda í Noregi undanfarin ár og boðskapur hennar um mikilvægi þess að skipuleggja tímann þannig að dagarnir séu uppfullir af jákvæðri upplifun og góðu fólki hefur fallið í frjóan jarðveg. Dagbókin 2014 er sú fyrsta frá Björgu sem kemur út á íslensku en hún hefur lengi þráð að boða þetta fagnaðarerindi sitt á Íslandi. Hún segist enda alltaf líta á sig sem Íslending og reynir að koma hingað árlega enda viti hún ekkert betra en að fá vestfirska vinda í fangið. „Ég er með list minni að reyna að hvetja fólk, kannski aðallega konur þótt

körlum veiti ekkert af hvatningu heldur, til að þora að lifa, þora að elska og taka þátt í lífinu með því að vera virkt í núinu. Við eigum ekki að dvelja í fortíðinni eða hafa áhyggjur af framtíðinni,“ sagði Björg í viðtali við Fréttatímann fyrr á þessu ári. „Tíminn er svo rosalega dýrmætur. Ég set þessa hugsun í myndirnar mínar. Ekki búa til vandamál og ekki láta vandamálin eiga þig. Ef þú átt við vandamál að stríða þá leysirðu það og ef þú getur ekki leyst það þá er ekkert vandamál.“ Hugarfar Íslendinga hefur ætíð heillað listakonuna og hún vill þakka fyrir veganestið frá Vestfjörðum með list sinni: „Mér finnst íslendingar besta fólk í heimi. Og ég meina það! Sama á hverju gengur halda Íslendingar alltaf áfram, kýla á hlutina og treysta á að þeir reddist. Ég er svo þakklát fyrir allt sem mamma og pabbi hafa kennt mér. Að gefast aldrei upp og ég vil gefa eitthvað til baka og koma boðskap mínum á framfæri hérna enda veit ég að ég hef breytt lífi fólks með myndunum mínum. Bækurnar mínar fjalla mikið um fyrirgefninguna og mikilvægi þess að geta fyrirgefið og vera þakklátur fyrir hvern einasta dag.“ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is

Jólauppboð í Gallerí Fold sunnudaginn 8. desember kl. 16 og mánudaginn 9. desember kl. 18 í Gallerí Fold, á Rauðarárstíg

„Ein af athyglisverðari bókum ársins. Óvænt og ævintýraleg ævisaga sem er vel fram sett af Hauki Má. Margir munu hafa mjög gaman af þessari litríku bók.“ Björgvin G. Sigurðsson, pressan.is

Á uppboðinu verður gott úrval verka samtímalistamanna svo og fjöldi frábærra verka gömlu meistaranna. Forsýning alla helgina í Gallerí Fold

föstudag kl. 10–18, laugardag kl. 11–17, sunnudag kl. 12–15, mánudag kl. 10–17 (einungis þau verk sem boðin eru upp á mánudag)

Vandaðar bækur fyrir vandláta lesendur

Hægt er að skoða uppboðsskrána á myndlist.is

Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is

Georg Guðni

Við skjótum þig á morgun, mister Magnússon

Björg Þórhallsdóttir gefur nú í fyrsta sinn út myndskreytta dagbók sína á íslensku en hana hefur lengi langað að koma gleðiboðskap sínum á framfæri við landa sína. Ljósmynd/Hari


bækur 97

Helgin 6.-8. desember 2013  Bók adómuR vísindaBók villa

Rikka á toppnum

Magnaðasta spurning í heimi

 vísindabók villa Vilhelm Anton Jósnsson JPV, 96 bls., 2013

Vísindabók Villa, eftir Vilhelm Anton Jónsson, sem er betur þekktur sem Villi Naglbítur, hefur heldur betur slegið í gegn á mínu heimili. Yngstu börnin mín tvö, sem eru að verða sex og átta ára, hafa unun af því að hlusta á fróðleikskafla um hitt og þetta úr heimi vísindanna. Þeim finnst spennandi að heyra um rafmagn, um himingeiminn, þyngdarkraftinn, blóðið, beinin, hljóðin og öll hin mögnuðu viðfangsefnin sem Villi tekur fyrir í bókinni og skýrir á undurskemmtilegan hátt á

máli sem allir skilja. Kaflarnir eru stuttir og afmarkaðir, eitt viðfangsefni á hverri opnu, sem dugir einmitt fyrir athyglisúthald yngstu barnanna. Þeir eru myndskreyttir með fallegum og litríkum skýringarmyndum sem styðja vel við textann. Útlit bókarinnar hönnuðu Dagný Reykjalín og Guðrún Hilmisdóttir og eiga þær hrós skilið. Við lesum oftast tvo til þrjá kafla á kvöldi en tilraunirnar gerum við eftir því sem okkur dettur í hug, og alls ekki fyrir svefninn, þær eru of spennandi

til þess. Villi skrifar einstaklega skemmtilegan og hvetjandi inngang að bókinni – sem ég hvet alla foreldra til að lesa. Þar fjallar hann um spurninguna „af hverju?“, sem hann segir ótrúlega gagnlega, „eitt af því kraftmesta og magnaðasta sem við getum ímyndað okkur. Ef við spyrjum af hverju nóg oft komumst við nefnilega að sannleikanum. Sumir kalla þetta forvitni og finnst það pirrandi. Ég gæti ekki verið meira ósammála. Þetta er það dýrmætasta

sem við eigum: Að vera forvitin og vilja skilja heiminn í kringum okkur. Hvers vegna hlutirnir eru eins og þeir eru! Ef við skiljum það ekki getum við ekki breytt þeim og ef við getum ekki breytt þeim getum við ekki gert heiminn og lífið betra. Þekking er ótrúlega dýrmæt og grunnurinn að því að vita og njóta er að skilja og grunnurinn að því að skilja er að spyrja þessarar einföldu spurningar og vera forvitinn um allt,“ segir hann. -sda

Veisluréttir Hagkaups, eftir Friðiku Hjördísi Geirs-dóttur, trónir á toppi aðallista Félags íslenskra bókaútgefenda aðra vikuna í röð. Skuggasund matArnaldar Indriðasonar fylgir mat reiðslubókinni eftir og Villi naglbítur er í þriðja sætinu með Vísindabók Villa. Lygi Yrsu Sigurðardóttur er í fjórða sæti og Guðni Ágústsson er léttur í lundu í því fimmta.

Við skjótum þig á morgun Í bókinni Við skjótum þig á morgun, mister Magnússon rekur Haukur Már Haraldsson sögu Mik Magnusson, Skota sem gerðist Íslendingur eftir að hann féll fyrir landi og þjóð. Hann hefur starfað á ýmsum átakasvæðum fyrir Rauða krossinn og Sameinuðu þjóðirnar og hefur frá ýmsu að segja þegar hann rekur lífshlaup sitt frá Vestmannaeyjum til Namibíu. Árið er 1964. Bruce Mitchell, rúmlega tvítugur Skoti, lendir á Vestmannaeyjaflugvelli. Hann ætlar að vinna í Fiskiðjunni í þrjá mánuði. Síðan er liðin hálf öld og hann heitir nú Mikael Magnússon. Mik kvæntist í Eyjum, fór á sjóinn, setti upp leiksýningar, flutti fréttir á ensku í útvarpinu, var fréttaritari BBC, starfaði fyrir Menningarstofnun Bandaríkjanna og á Keflavíkurflugvelli. Leiðin lá til Afríku og þaðan til stríðshrjáðrar fyrrum Júgóslavíu. Honum voru sýnd banatilræði í Sarajevo og lýsti þeim á þessa leið í viðtali við Fréttatímanum: „Einn daginn var skotið á mig í tvígang úr launsátri. Ég var úti á götu að spjalla við mann þegar ég fann hvininn frá byssukúlunni við eyrað á mér. Síðar um kvöldið fékk ég hringingu þar sem sagt var við mig: „Þú slappst í dag en við náum þér á morgun.“ Þetta var virkilega ónotalegt enda vissi ég að ég hafði sloppið naumlega fyrr um daginn,“ sagði Mik við Fréttatímann í vor.

Í þágu þjóðar Saga skatta og skattkerfisbreytinga á Íslandi 1877−2012 Um fátt hefur meira verið fjallað í þjóðmálaumræðunni í meira en heila öld en skatta og gjöld. Sögu skattkerfisFriðrik G. Olgeirsson breytinga hefur þó ekki verið gerð fræðileg skil fyrr en núna með ritinu Í þágu þjóðar eftir Friðrik G. Olgeirsson

Teiknuð tröll Florence Helga Thibault og Anna Kristín Ásbjörnsdóttir hafa sent frá sér barnabókina Tröllasögur úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar. Í bókinni eru sjö sígildar sögur úr sagnabrunni þjóðsagnasafnarans Jóns Árnasonar, myndskreyttar með unga lesendur í huga. Sögurnar eru: Trunt, trunt og tröllin í fjöllunum, Djúpir eru Íslands álar, Gilitrutt, Grjótgarðsháls, Jarlsdóttir í tröllahöndum, Búkolla og Tröllin á Vestfjörðum. Bókinni er sérstaklega ætlað að auðvelda yngstu kynslóðinni aðgengi og lestur á þessum gömlu góðu þjóðsögum. Hinar fínlegu og litríku myndskreytingar Florence Helgu sýna tröllin á nýstárlegan hátt og Anna Kristín færir sögurnar nær nútímaritmáli með það í huga að halda sem mest í hinn gamla frásagnarstíl.

Bækurnar fást í bókaverslunum Pennans/Eymundsson og hjá Bóksölu stúdenta

sagnfræðing. Tíundarkerfið forna var orðið úrelt á 19. öld og þjóðina vantaði tilfinnanlega sameiginlegan sjóð, ríkissjóð, til að geta byggt upp nútímasamfélag. Það var gert m.a. með því að taka upp tekjuskattskerfi árið 1877. Allar ríkisstjórnir hafa síðan breytt skattalögum og því er ritið hvort tveggja í senn mikilvægt framlag til stjórnmálasögu þjóðarinnar og grundvallarrit um sögu skatta og skattkerfisbreytinga á árunum 1877–2012. Sagan er sögð á ljósan og skilmerkilegan hátt og margt kemur fram sem áhugafólki um þjóðarsöguna mun þykja fengur að.


98

menning

Helgin 6.-8. desember 2013

 tÓnlist Hátíð í HallGríMskirkju

Jólatónleikar með Mótettukórnum og Diddú Mótettukór Hallgrímskirkju, undir stjórn Harðar Áskelssonar, heldur tvenna jólatónleika í Hallgrímskirkju um helgina, laugardaginn 7. og sunnudaginn 8. desember klukkan 17, ásamt Sigrúnu Hjálmtýsdóttur, Diddú, og trompetleikaranum Baldvin Oddssyni. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgel. „Mótettukór Hallgrímskirkju hefur í rúm þrjátíu ár glatt tugþúsundir Íslendinga á jólum, og skipa jólatónleikar kórsins vegSigrún Hjálmtýslegan sess í ríkulegu tónleikahaldi í Reykjadóttir, Diddú, vík,“ segir í tilkynningu kórsins. „Í ár heldur syngur einsöng með kórinn tvenna tónleika á aðventunni og hefur Móttettukór Hallgrímskirkju. fengið til liðs við sig hina ástsælu söngkonu

Sigrúnu Hjálmtýsdóttur, Diddú, en þetta er í fyrsta sinn sem hún syngur einsöng með kórnum á jólatónleikum. Á efnisskránni er hátíðleg aðventu- og jólatónlist, kórverk, einsöngsverk og sígildir jólasálmar. Tónlistin spannar margar aldir tónlistarsögunnar og á meðal höfunda eru Händel, Eccard, Jakob Handl, Mozart, Sigvaldi Kaldalóns, Áskell Jónsson og Halldór Hauksson.“ Hörður Áskelsson, organisti og kantor Hallgrímskirkju, stofnaði Mótettukór Hallgrímskirkju árið 1982 og hefur stjórnað kórnum allar götur síðan. -jh

Mótettukór Hallgrímskirkju heldur tvenna jólatónleika um helgina.

 Myndlist Gunnella ÓlafsdÓttir opnar sýninGu í Garðabæ

Mary Poppins – HHHHH „Bravó“ – MT, Ftíminn Mary Poppins (Stóra sviðið)

Fös 6/12 kl. 19:00 Lau 14/12 kl. 19:00 Lau 28/12 kl. 13:00 Lau 7/12 kl. 13:00 Sun 22/12 kl. 13:00 Sun 29/12 kl. 13:00 Sun 8/12 kl. 13:00 Fim 26/12 kl. 13:00 Fös 3/1 kl. 19:00 Fös 27/12 kl. 19:00 Lau 4/1 kl. 13:00 Fös 13/12 kl. 19:00 Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala.

Áhorfandinn finnur sína eigin sögu í myndunum

Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið)

Fös 6/12 kl. 20:00 35.k Lau 14/12 kl. 20:00 39.k Fim 19/12 kl. 20:00 Sun 8/12 kl. 20:00 36.k Sun 15/12 kl. 20:00 40.k Fös 20/12 kl. 20:00 Fim 12/12 kl. 20:00 37.k Þri 17/12 kl. 20:00 Lau 28/12 kl. 20:00 Fös 13/12 kl. 20:00 38.k Mið 18/12 kl. 20:00 Sun 29/12 kl. 20:00 Epískur tónsjónleikur. ATH! Ekki unnt að hleypa inní sal eftir að sýning hefst

Refurinn (Litla sviðið)

Lau 7/12 kl. 20:00 9.k Mið 11/12 kl. 20:00 11.k Sun 22/12 kl. 20:00 Lau 21/12 kl. 20:00 12.k Þri 10/12 kl. 20:00 10.k Glænýtt verðlaunaverk. Spennuþrungið, reifarakennt og margrætt

Jólahátíð Skoppu og Skrítlu (Nýja sviðið)

Lau 7/12 kl. 11:00 Lau 14/12 kl. 14:30 Lau 7/12 kl. 13:00 Sun 15/12 kl. 11:00 Lau 7/12 kl. 14:30 Sun 15/12 kl. 13:00 Sun 15/12 kl. 14:30 Sun 8/12 kl. 11:00 aukas Sun 8/12 kl. 13:00 Lau 21/12 kl. 13:00 Lau 21/12 kl. 14:30 Sun 8/12 kl. 14:30 Lau 21/12 kl. 16:00 aukas Lau 14/12 kl. 11:00 aukas Sun 22/12 kl. 13:00 Lau 14/12 kl. 13:00 Bestu vinkonur barnanna koma okkur í hátíðarskap

Sun 22/12 kl. 14:30 Sun 22/12 kl. 16:00 aukas Fös 27/12 kl. 13:00 Fös 27/12 kl. 14:30 Lau 28/12 kl. 13:00 Lau 28/12 kl. 14:30 Sun 29/12 kl. 13:00 Sun 29/12 kl. 14:30 aukas

Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is

AðVENTA TVEIR HRAFNAR LISTHÚS

Davíð Örn Halldórsson Hallgrímur Helgason Hulda Hákon Húbert Nói Jóhannesson Jón Óskar Ragnar Þórisson Steinunn Þórarinsdóttir Óli G. Jóhannsson og Kristján Davíðsson

Opnunartímar: 12:00-17:00 miðvikudaga til föstudaga 13:00-16:00 laugardaga og eftir samkomulagi

TVEIR HRAFNAR listhús, Art Gallery

Baldursgata 12 101 Reykjavík +354 552 8822 +354 863 6860 +354 863 6885 art@tveirhrafnar.is www.tveirhrafnar.is

74,6% *konur 35 – 49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent jan - mars 2013 850 svör

... kvenna 35 - 49 ára á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

Gunnella Ólafsdóttir sýnir ný olíumálverk í Garðabæ.

Ljósmynd/Hari

Gunnella Ólafsdóttir sýnir ný olíumálverk í Gróskusal í Garðabæ. Listakonan er landsmönnum að góðu kunn eftir að myndir hennar birtust á konfektkössum Nóa Siríusar. Í myndum sínum vinnur listakonan með arfleifð okkar og hefðir, hver við erum og hvers vegna.

M

yndirnar mínar eru mjög auðskiljanlegar og það er gaman að sjá og heyra þegar fólk finnur sínar tengingar við myndefnið, eitthvað sem fólk kannast við og þekkir í myndunum og fólk tengist, og það gerir hver á sinn hátt,“ segir listakonan Gunnella Ólafsdóttir sem opnar sýningu á verkum sínum í Gróskusal, Garðatorgi 1 í Garðabæ, á morgun laugardag. Sýning Gunnellu ber yfirskriftina „Hoppsalahei“ og á henni er að finna ný olíumálverk listakonunnar. Margir þekkja myndir Gunnellu af bústnum sveitakonum í íslensku landslagi og ósjaldan skoppa húmorískar hænur í grennd um tún og engi. Myndir hennar prýddu konfektkassa frá Nóa Siríusi tvö ár í röð. Bandaríski rithöfundurinn og Íslandsvinurinn Bruce McMillan hefur skrifað tvær bækur út frá málverkum Gunnellu og fékk fyrsta bókin, „Hænur eru hermikrákur“ viðurkenningu frá New York Times. Þriðja bókin er í vinnslu, að sögn listakonunnar. „Ef ég ætti að reyna að skilgreina myndirnar mínar þá er ég helst að vinna út frá arfleifðinni okkar og hefðum, hver við erum og hvers vegna. Ég held að landið okkar og veðráttan hafi svo mikil áhrif á hvernig við erum og ég er svolítið að leika mér með það.

Ég vinn út frá einhverju sem við öll þekkjum, einhverju þjóðlegu og kunnuglegu og svo spinn ég við það eða breyti á minn hátt. Ég hef alltaf sogast að myndefni frá gamalli tíð og gömlum ljósmyndum. Reyndar tek ég líka sjálf mikið af ljósmyndum þegar ég er á ferð um landið og styðst við það myndefni þegar ég mála. Ég leyfi mér síðan að skálda út frá því eða í kringum það einhvers konar sögu eða viðburð. Ég veit aldrei hvernig myndin kemur út endanlega, þó ég hafi í upphafi stuðst við einhverja hugmynd, þá tekur málverkið sjálft yfir í miðju ferlinu og ræður sinni leið. Það má samt segja að hver mynd segi sína sögu, en áhorfandinn finnur líka sína eigin sögu í myndinni og skapar þar með sinn eigin sagnaheim og einhvern nýjan. Tónlist hefur líka alltaf fylgt mér og skiptir mig gríðarlega miklu máli. Ég hlusta alltaf á tónlist meðan ég mála og stundum verður texti úr lagi titill á málverki,“ segir Gunnella. Sýningin verður opnuð á morgun, laugardag. Hún verður opin frá 7. desember og stendur til og með 15. desember. Opið er frá klukkan 14 til 18 alla sýningardagana. Allir eru hjartanlega velkomnir.


47 ótrúlegar sögur úr dýraríkinu 47 stuttar en hugljúfar sögur af vináttu milli ólíkra dýrategunda. Stórkostlegar ljósmyndir sem sýna samhug og vinaþel. Bók sem storkar öllu sem við teljum okkur vita um dýr og líf þeirra. Metsölubók víða um heim. Þetta er bók fyrir alla dýravini.

Leiðin til sigurs Sjálfshjálparbók

Frábær sjálfshjálparbók eftir Gunnlaug Guðmundsson, stjörnuspeking, sem fjallar um það sem gera þarf til að væntingar okkar komist á leiðarenda. Tekið er heildrænt á málum, þeim sálrænu, líkamlegu og huglægu. Óskir þínar og vonir geta ræst. Þitt er valið. Hér er upphaf.

BÆTTU BOLTAFLUGIÐ Handbók golfarans Frábær leiðarvísir fyrir kylfinga sem hjálpar þeim að gera leikinn auðveldari og ánægjulegri. Þessi bók hentar bæði byrjendum sem lengra komnum. Handbók kylfingsins!

bokafelagid.is


100

samtíminn

Helgin 6.-8. desember 2013

 RíkisútvaRpið á tímamótum

www.sonycenter.is

ar kar k k pa pak r ði óðir r a h u g er

50”

Fyrir mér er Rás eitt Ríkisútvarpið; menningarstofnunin. Tónlistarþátturinn Áfangar, sem byrjaði í Ríkisútvarpinu þegar ég var fimmtán ára, markaði miklu dýpri spor í tónlistarsögu fólks á mínum aldri en Rás 2.

risi á frábæru verði 259.990.-

Vegna fyrirferðar sínar (einkum fyrr á árum) er Ríkisútvarpið allt í senn; menningarstofnun, fjölmiðlar, fyrirtæki og hálfgerður fjölskylduvinur í huga okkar margra. Það síðasta á einkum við fólk sem er komið yfir fimmtugt – og ég er einn af þeim. Í umfjöllun minni um Ríkisútvarpið í þessu og næsta blaði ætla ég því að byrja á persónulegum kveðjum og færa mig þaðan út í samfélagið.

Stórt OG GOtt á frábæru verði 50” LED SJÓNVARP KDL50W656

• Full HD 1920 x1080 punktar • 200 Hz X-Reality myndvinnslukerfi • Nettengjanlegt og innbyggt WiFi

Verð 259.990.-

5 ára ábyrGð fylGir öllum Sjónvörpum

heimabíó m. þráðlauSum baSSahátalara HTCT260H

• 300W 32 bita magnari • 1 hátalari og þráðlaust bassabox • Bluetooth tengimöguleiki

Verð 79.990.-

Smíðuð fyrir ævintýrin

Sony ActionCam WIFI HDRAS30 • Full HD vatnsheld upptökuvél • 1/2.3 baklýst Exmor myndflaga • Carl Zeiss Tessar linsa f 2.8

É

g er svo gamall að ég er þakklátur Ríkisútvarpinu fyrir uppeldið. Eins og ég er þakklátur Borgarbókasafninu. Ég var alinn upp á fábrotnu alþýðuheimili, eins og heimili fátæks verkafólks voru kölluð í minningargreinum, og kom því ekki alltaf vel nestaður að heiman; hvorki veraldlega né andlega. Ég naut því þess að kynslóð ömmu minnar og langömmu höfðu komið upp þessum stofnunum sem meðal annars sinntu því samfélagslega hlutverki að opna þeim nýjar veraldir sem annars hefðu ekki aðgang að þeim. Skólinn átti líka að sinna þessu hlutverki; en ég finn ekki fyrir neinu sérstöku þakklæti þegar ég hugsa til hans. Í minningunni er skólinn frekar lokuð hurð en opnar dyr. Það á við mig eins og svo marga aðra að ég hafði bara einn góðan kennara í barna- og unglingaskóla. Ég naut mín þegar ég var 11 til 13 ára og ég er þakklátur þessum kennara fyrir margt; svipað og mörg ykkar eru þakklát fullorðnu fólki utan fjölskyldunnar sem þið kynntust og hafði með lífsafstöðu sinni og persónueinkennum djúpstæð áhrif á ykkur á mótunarárum.

Horfinn drengur og horfið útvarp

Verð 59.990.-

Góð kaup á anDrOiD SnjallSíma Sony Xperia E

• 3,5” TFT snertiskjár með HD upplausn • 3.2 pixla myndavél • Videoupptaka

Verð 25.990.-

fullkOmnar mynDir beint í Símann þinn DSCQX10

• Myndavél sem smellur á snjallsíma • 18,2 pixla 1/2.3 Exmor myndflaga • Full HD Video

Þakklætiskveðja frá tólf ára dreng

frábært verð!

Verð 39.990.Sony Center Verslun Nýherja Borgartúni / 569 7700 Verslun Nýherja Kaupangi Akureyri / 569 7645

Ég ætla ekki að þreyta ykkur á upptalningu á því sem Ríkisútvarpið og Ríkissjónvarpið færðu mér. Ég veit ekki einu sinni hvort það hafi allt gert mér gott. Myndi ég til dæmis vilja að dóttir mín sex ára ætti eftir að hlusta á alla Þættina um daginn og veginn sem ég hlustaði á? Nei, takk. En ég held hún hefði gott af því að fara í gegnum myndir Sergei Eisenstein, sem Ríkissjónvarpið skammaðist sín ekki fyrir að setja á dagskrá á besta tíma á laugardagskvöldi eða alla þá klassísku tónlist og upplestur á bókum og ljóðum sem lak inn um barnseyrun á mér. Reyndar er viss um að dóttir mín á eftir að njóta þessa alls og í miklu meira mæli en ég gerði. En ég er jafn viss um að hún mun ekki sækja þetta til Ríkisútvarpsins. Á sama hátt er ég viss um að 12 ára strákur af fábrotnu alþýðuheimili í leit að einhverju til að fylla holuna í brjóstinu sem myndast þegar við erum við það að fullorðnast; í leit að einhverju sem getur gert hann að manni svo hann þurfi ekki lengur að vera barn; ég er viss um að þessi drengur mun ekki í dag kveikja á rás eitt í leit að svörum eða hvatningu. Fyrir því eru bæði tæknilegar og menningarlegar ástæður. Tæknin hefur fært þessum 12 ára dreng þúsundfalt fleiri tækifæri en ég hafði til að kynnast fyrirbrigðum utan síns hversdagsheims. Líklega á hann í dag í meiri vanda við að tolla inni í sinni hversdagsveröld en að komast út úr henni. 12 ára drengur lifir líka í annars konar menningarlegri veröld í dag en ég gerði. Það hefur aðra merk-

ingu að vera fátækur í dag en þá; samfélagið metur skyldur sínar gagnvart börnum út frá öðrum forsendum og á allt annan hátt; væntingar okkar til lífsins eru aðrar; hugmyndir okkar um skyldur og umbun eru aðrar og svo áfram endalaust. Þess vegna skiptir þakklæti mitt til Ríkisútvarpsins engu máli; ekki samfélagslega. Ég get ekki byggt á því afstöðu um hver framtíð Ríkisútvarpsins eigi að verða. Ég væri líklegur til að leggja til að Ríkisútvarpinu yrði viðhaldið eins og það var þegar ég var 12 ára. Reynt að sannfæra ykkur um nauðsyn þess að útvarpa sömu dagskránni og þá ef ske kynni að þarna úti væri vegvilltur 12 ára drengur í leit að leiðsögn og væntingum um stærri heim. En auðvitað er enginn slíkur drengur til; alla vega enginn sem Ríkisútvarpið getur kallað til sín. Og það, Ríkisútvarpið sem ég er svo þakklátur fyrir að hafa kynnst, er heldur ekki til.

Almenningur

Áður en ég fjalla aðeins um breytingarnar á Ríkisútvarpinu langar mig að segja ykkur meira af þessum 12 ára dreng. Hann hefur nefnilega fylgt mér í fjörutíu ár. Frá því ég byrjaði í blaðamennsku fyrir rúmum aldarfjórðungi hef ég skrifað og fjallað um allskyns málefni; efnahagsmál, pólitík, glæpi, refsingu, menningu, listir, mat, trúmál, sögu, samfélag og hvaðeina. En það er sama hvað ég hef skrifa um; ég hef alltaf reynt að skrifa það fyrir þennan 12 ára dreng; manneskju sem er komin með alla þá greind sem hún fær í nesti en takmarkaða þekkingu og litla reynslu. Þessar samvistir við þennan dreng hafa náttúrlega gert stíl minn leiðinlegan. Hann hljómar eins og belgingslegur framhaldsskólakennari sem tyggur ofan í fólk; staldrar við og útskýrir í of löngu máli það sem allir vissu fyrir. Og þetta ágerist bara með aldrinum. Fræðilega gæti ég í dag verið afi þessa drengs. Ég er því í stílnum farinn að hljóma eins og gamalmenni í ruggustól; hálftýndur í upploginni fortíð; masandi samhengislaust yfir drengnum vitandi að hann þorir ekki að læðast burt þótt hann sé að kafna úr leiðindum. Svona bæling þótti merki um gott uppeldi í mínu ungdæmi. Þessi 12 ára drengur var mitt helsta ráð til ungra blaðamanna meðan mér var treyst fyrir að segja þeim til. Skrifaðu til sjálfs þín þegar þú varst 12 ára, mantraði ég; þegar þú varst kominn með alla þá greind sem þú hefur en lítið af þeirri þekkingu eða reynslu sem þú býrð að. Mér hefur alltaf fundist að fjölmiðlun eigi að vera á þessu svæði; almennu svæði sem allir hafa aðgang að; aðaltorgið í þorpinu. Auðvitað eru til fjölmiðlar sem hafa þrengri markFramhald á næstu opnu



102

samtíminn

Helgin 6.-8. desember 2013

Ég var 22 ára þegar Rás 2 hóf útsendingar. Ég hef því aldrei tengt persónulega við þessa útvarpsstöð; var orðinn of gamall og mótaður til að finnast hún koma mér við. Guðni Már Henningsson við hljóðnemann á Rás 2. Ljósmynd/Hari

mið; til dæmis Læknablaðið eða Burda. En sá sem hefur lifandi áhuga á læknisfræði eða saumaskap á samt að geta lesið Læknablaðið og Burda án þess að verða fyrst fullnuma í þessum fræðum (það er ef Læknablaðið og Burda eru vel gerð blöð). Þegar miðlunin verður enn þrengri; til dæmis í sérfræðiriti um rafala í vatnsaflsvirkjunum; þá hættir hún vera fjölmiðlun og er orðin miðlun upplýsinga sem kemur fjöldanum lítið við. Vegna þessa 12 ára drengs hef ég aldrei skrifað þ.e.a.s. eða þ.m.t. – ekki einu sinni t.d. Ég skrifa alltaf það er að segja, þar með talið og til dæmis. Ég nota ekki einu sinni % heldur skrifa prósentur þótt ég sé næstum því öruggur um að drengurinn skilji þetta tákn. Næstum því er ekki nóg. Hugmyndin er semsé að hafa eins fáar hindranir og kostur er í textanum. Ekki vísa út fyrir textann ef það getur truflað skilning þeirra sem skilja ekki tilvísunina. Og svo framvegis. Það á að skrifa fréttir úr dómsal fyrir þennan 12 ára en ekki dómarann eða lögfræðingana, um leikhús fyrir áhorfendur en ekki leikara, um pólitík fyrir borgara en ekki flokkshesta, um efnahagsmál fyrir fólk en ekki hagfræðinga. Og svo framvegis.

Allir í bæinn og allir í millistétt

HOLLENSKI BOLTINN Í OPINNI DAGSKRÁ UM HELGINA HEERENVEEN – FEYENOORD SUNNUDAG KL. 11.20

MacBook Air

Þessar markalínur almennrar blaðamennsku urðu til löngu áður en ég fæddist. Þær eru rökrétt afleiðing fólksflutninga og samfélagsumróts í Evrópu og Ameríku á nítjándu öld og voru teknar upp á Íslandi þegar margra alda stöðnun trosnaði upp um og eftir þar síðustu aldamót. Í slíku samfélagsróti er mikið til af fólki sem vill fræðast og kynnast nýju; vegna þess að slík þekking verður lykillinn að betra lífshlaupi. Þeir sem ná að vinna sig upp um stétt þurfa að læra hvernig á að hegða sér í nýju stéttinni; hvað þykir smart og hvað púkó; hvað til eftirbreytni og hvað ósiðir sem verða að hverfa. Nýliðar þurfa gátlista um hvernig komast má í gegnum daginn án þess að það sé goggað í þá. En samhliða aðlögun við hænuhópinn er fólk að ganga í gegnum stórkostlegar persónulegar umbreytingar. Það er alveg sama hvað sagt er um sæluna í sveitinni; friðsældina, fegurðina og allt það; þá er borgin miklu meira spennandi. Af þeim sveitamönnum sem hafa smakkað borg hafa bara örfáir snúið til baka. Þess vegna eru fjórir af hverjum fimm landsbyggðarmönnum lentir í Reykjavík og nágrenni. Þótt Íslendingar mæri landsbyggðina með munninum þá bera fæturnir þá flesta í bæinn. Sama má segja um fábreytt líf alþýðufólks. Það má vera að okkur finnist slíkt líf krúttlegt; ekki síst þegar Laxness stillir því upp sem mótvægi við rótlaust borgarlífið, þar sem fólk er firrt tengslum við pendúlstif eilífðarinnar. En við vitum að miklu fleira fólk sækist eftir lífsmáta Búa Árdals en Jóns Prímusar. Vegna kunnuglegs ósamræmis hugar og fóta stefna ef til vill flestir að því að lifa flesta daga sem Búi í Garðastrætinu en vilja síðan slappa af og finna sjálfa sig sem Jón Prímus í sumarbústaðnum um helgar; fá það besta frá báðum (eins og það standi til boða). Ef marka má

fólk almennt þá er eftirsóknarverðara að hafa huggulega innivinnu en að strita í svita síns andlits og meira spennandi að hafa efni á því að ferðast og prófa alskyns hluti; losna undan fábreytileikanum jafnvel þótt það kosti einhverja firringu. Eins og með flóttann úr sveitinni eru svo fá dæmi um fólk sem hefur staðið upp frá skrifborði sínu til að fara vinna í fiski að það lendir strax á forsíðu DV ásamt meðfylgjandi sjúkdómsgreiningu. Samfélag á svona fleygiferð úr sveit í borg og frá líkamlegri erfiðisvinnu í blessuð millistéttarstörfin þarf mikið samtal og umfjöllun sniðna að þörfum fólks á þröskuldum nýrra heima; fólk í svipaðri stöðu og drengurinn minn 12 ára; lífsþyrst og forvitið fólk sem vill vita en kann ekki hugtökin, tungutakið og stælana. Svona var samfélagið þegar ég var tólf ára. Fjórðungur Vestfjarða var nýlentur í Vogahverfinu og næsti fjórðungur á leið í Norðurbæinn í Hafnarfirði. Við hverja útskrift úr menntaskóla sátu afar og ömmur á aftasta bekk og grétu yfir því að loksins væri kominn stúdent í fjölskylduna; eins og ævilangur þrældómur þeirra hefði loks borið ávöxt. Fyrstu sendingarnar af menntuðu stéttahoppurunum voru að berast til landsins. Ólafur Ragnar Grímsson kynnti nútímalegan hugsunarhátt fyrir þjóðinni í sjónvarpsþáttum. Nýjar og nýjar holskeflur af menntuðum börnum vinnufólks vildi ryðja burt þeim sem fyrir voru á fleti; kröfðust meiri fagmennsku, hagkvæmni, skilvirkni og vitnuðu linnulaust til þessara landa, sem við viljum víst helst bera okkur saman við.

Síðasta lag fyrir fréttir

En þetta vita svo sem allir. Þetta er goðsögnin um sigurför okkar Íslendinga frá fátækt til bjargálna; úr torfkofum í turnhallir og allt það. Undir þessari för lék Ríkisútvarpið síðasta lag fyrir fréttir; grátklökka kveðju til dalsins sem við þurftum að yfirgefa svo við gætum sigrað heiminn. Og Ríkisútvarpið talaði inntak og merkingu í þessa sameiginlegu för okkar sem hóps; skilgreindi ólíka hagsmuni sem sameiginlega (eða þagði um þá ella). Ef við áttum ekki sameiginlega framtíðarsýn þá áttum við í það minnsta sömu sögu (hvernig sem það á að ganga upp). Og svo framvegis. Þessi goðsögn var farin að bresta löngu fyrir Hrun. Við áttuðum okkur á því þegar reynt að blása lífi í hana eftir Hrunið að þetta er löngu liðið lík. Í næstu viku langar mig að fjalla um hvernig íslenskt samfélag fór aftur að staðna, hvernig eftirsóknarverði millistéttarstatusinn reyndist blekking, hvernig almenningurinn á aðaltorginu tæmdist. Og hvernig stóð á því að þegar Rás eitt var slegin af; heyrðust ekki mótmæli frá öðrum en samtökum listamanna.

Gunnar Smári Egilsson gunnarsmari@frettatiminn.is

10 9 8

11 12 1

7 6 5

2 3 4

*Tilboð gilda til 24. des, eða meðan birgðir endast.

Allt að

12 klst

Rafhlöðuending


CALIPSO kertastjaki 14.900 kr.

NATALE jólaljósatré Verð 9.730 kr. áður 13.900 kr.

30

%

afsl.

20

% Einnig afsl.

PRETTY LITTLE THINGS skartstandur 5.900 kr.

N101 frá Ethnicraft 3ja sæta sófi 175.000 kr. 2ja sæta sófi 135.000 kr. Stóll 87.000 kr.

til í grænu

Hellingur af hugmyndum að fallegum jólagjöfum

HREINDÝR 3.400 kr. stórt 2.100 kr. lítið

SNYRTIBUDDA 990 kr. - nokkrar gerðir

20

%

afsl.

NÝTT!

COPENHAGEN CANDLES HITABRÚSAR 5.600 kr.

20 ljósaseríum %

OAK hringborð frá Ethnicraft 163cm ø Verð 295.000 kr.

afsl.

frá Habitat

Úrval af púðum Verð frá 3.900 kr.

KLAUS jólaklúlur frá Habitat Hannaðar af Klaus Haapaniemi 1.190 kr. Þrjár tegundir.

LITTLE RED DRESS skarthirsla 4.900 kr.

TEKK COMPANY og HABITAT | Kauptúni | Sími 564 4400 Opið mánudega til laugardaga kl. 11-18 og sunnudaga kl. 13-18

Vefverslun á www.tekk.is


104

dægurmál

Veit ekki hvað ég á að gera eftir að Breaking Bad kláraðist Heiða Rún Sigurðardóttir er 26 ára leikkona sem lærði úti í London og hefur þegar landað hlutverkum í bíómynd og sjónvarpsþáttum í Bretlandi. Hún lék nýverið í sjónvarpsþáttunum Hrauninu sem eru framhald Hamarsins sem sýndir voru á RÚV fyrir fjórum árum. Heiða fer eftir áramót aftur til London í prufur fyrir fleiri hlutverk.

Helgin 6.-8. desember 2013

 Í takt við tÍmann Heiða Rún SiguRðaRdóttiR

Heiða Rún Sigurðardóttir ætlar að njóta jólahátíðarinnar með fjölskyldu sinni á Íslandi en eftir áramót fer hún til London í prufur fyrir sjónvarpsþætti og kvikmyndir. Ljósmynd/Hari

enn á Homeland og uppáhalds grínþátturinn minn er 30 Rock. Tina Fey er í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég fór á Hross í oss í bíó í gær og fannst hún æðisleg.

Staðalbúnaður

Fatastíllinn minn er afslappaður en pínu rokkaður. Mér finnst rosa gaman að versla í vintage-búðum. Ég er hrifin af buxum frá Cheap Monday, það eru rosa góðar vörur þar. Líka í Monki. Þetta eru tvær sænskar og góðar búðir. Hér heima líst mér vel á Suit, nýju búðina sem var að opna á Skólavörðustíg. Hún er í svipuðum anda og þessar sænsku búðir.

Hugbúnaður

Ég fer mikið í bíó þegar ég á lausan tíma eða hitti vini mína. Sérstaklega hérna heima því ég verð bara í takmarkaðan tíma og reyni því að hitta sem flesta. Við förum þá gjarnan á kaffihús og spjöllum um lífið og tilveruna. Þá er gott að fara á Babalú, það er mjög krúttlegt og kósí að vera þar. Ég er ekki búin að fara mikið út á lífið hérna heima, ég hef gert eitthvað af því en það er ekki í forgangi hjá mér. Þegar ég fer á bar byrja ég alltaf á bjór og síðan fer ég í tvöfaldan gin & tónik þegar líður á kvöldið. Ég hef ekki búið heima lengi og því finnst mér mjög gaman að horfa á sjónvarp með fjölskyldunni, með systur minni og foreldrum. Ég er nýbúin að klára Breaking Bad og á erfitt með að komast yfir það að þetta sé búið. Ég veit ekki hvað ég á að gera við sjálfa mig því það er ekkert sem getur tekið við. Nema kannski Sopranos en ég er ekki byrjuð á þeim. Ég horfi

ELDHEITT PIRI-PIRI LAMB

Vélbúnaður

Ég á Macbook Air og iPhone. Símanum var stolið þremur vikum eftir að ég fékk mér hann og ég verð að viðurkenna að ég kunni ekki að vera án hans þannig að ég fékk mér nýjan. Ég myndi þó ekki segja að síminn væri fastur við mig, en það er gott að hafa hann. Ég er á Twitter (@ReedHeida) og nota það mikið fyrir vinnuna. Facebook nota ég meira prívat.

Aukabúnaður

Ég er ekkert svakalega dugleg að elda en ég geri það stundum. Og þegar ég geri það er ég frekar metnaðarfull og prófa mig áfram með nýja rétti. Hérna heima elda ég stundum fyrir fjölskylduna en mamma og pabbi eru samt miklu duglegri. Ég elska allan ítalskan mat og úti í London finnst mér líka ótrúlega gott að borða víetnamskan mat. Ég vinn við það sem ég hef áhuga á, kvikmyndir, leikhús og sjónvarp en ég hef líka mikinn áhuga á tónlist. Fyrir nokkrum árum starfaði ég sem fyrirsæta og fékk tækifæri til að ferðast víða. Ég bjó á Indlandi og ferðaðist þaðan til Tælands, Dubai og Malasíu. Ég sakna Indlands rosalega en ég varð líka yfir mig ástfangin af Tælandi. Þar er ótrúlega fallegt og afslappað.

 appafenguR

Jólasveinadagatalið

Íslenska hugbúnaðarhúsið Gebo Kano, sem áður hét Ísl-leikir og gaf meðal annars út appið Segulljóð, hefur nú sent frá sér jólaapp sem heitir Jólasveinadagatalið. Appið er aðeins til fyrir iPad, sumsé ekki fyrir síma, en megintilgangur þess er að gefa upplýsingar um nöfn, komutíma og einkenni allra íslensku jólasveinanna. Appið minnir á hvaða jólasveinn er næstur til byggða þannig að engin hætta er á því að ruglast á röðinni. Foreldrar sem ekki eru vanir að fylgjast með því hvaða jólasveinn kemur hvenær geta nú farið yfir það með börnunum sínum að kvöldi hvaða jólasveinn er væntanlegur til byggða. Í appinu eru einnig fróðleiksmolar um Grýlu, Leppalúða og jólaköttinn, sem enginn vill fara í. Til að stytta sér stundir er líka þrautaleikur í appinu sem kemur öllum í jólaskap. Myndskreytingar í appinu eru eftir Guðnýju Steinsdóttur. Til fróðleiks má luma því með að Gebo og Kano eru heiti á rúnum úr FUÞARKstafrófinu.

Glæsibæ • Dalvegi • N1 Ártúnsbrekku • Bæjarhrauni • Skoðaðu matseðilinn á saffran.is

Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is


UPPISTAND Í HÁSKÓLABÍÓI FÖSTUDAGINN 4. APRÍL 2014

EVRÓPUTÚRINN HEFSTÍ ÍSLANDI. TRYGGÐU ÞÉR MIÐA STRAX!

MIÐASALA HEFST Í DAG KL. 10! „FÁRÁNLEGA FYNDINN! HANN ER GRÓFUR OG FJÖLSKYLDUVÆNN, FRUMLEGUR OG VIÐKUNNANLEGUR, KRÚTTLEGUR OG SKEMMTILEGA STUÐANDI.” - DYLAN RHYMER, THE COMEDY COUCH

Miðasala fer fram á Miði.is og í síma 540 9800 Nánari upplýsingar á www.sena.is/gaffigan


106

dægurmál

Helgin 6.-8. desember 2013

 TónlisT hallur ingólfssOn hEldur úTgáfuTónlEik a

Öræfi Halls flutt á leiksviði „Þetta hefur gengið eins og við var að búast og mér hefur verið tekið vel. Það er náttúrlega á brattann að sækja með svona tónlist sem er ekki sungin, þetta tekur sinn tíma,“ segir Hallur Ingólfsson tónlistarmaður. Hallur gaf út sólóplötuna Öræfi í haust og hefur hún mælst afar vel fyrir hjá tónlistargrúskurum og -sérfræðingum. Platan hefur þó ekki vakið mikla athygli. „Maður er svolítið að sigla upp í vindinn þó þetta sé ekki flókin tónlist eða aggressíf. En þetta er það sem maður fílar, mín er ánægjan,“ segir Hallur. Útgáfu plötunnar verður fagnað með veglegum tónleikum á miðvikudagskvöldið næsta. Athygli vekur að útgáfutónleikarnir fara fram á Nýja sviði Borgarleikhússins. „Mig hefur lengi langað til að

 Tísk a Olga EinarsdóTTir sTílisTi hjálpar íslEnskum kOnum

Helgi Pé á RÚV Mikill styr hefur staðið um Ríkisútvarpið eftir að uppsagnir starfsfólks og niðurskurður var kynntur þar í síðustu viku. Sitt sýnist hverjum um ágæti þessara ákvarðana en innan stofnunarinnar virðast flestir á því að allt hafi þetta borið frekar bratt að og framkvæmdin hafi verið eftir því. Þetta megi til dæmis sjá á því að afleysingafólk hafi verið kallað til starfa eftir uppsagnirnar, til að mynda gamla brýnið Helgi Pétursson sem nú er þulur á Rás 1. Helgi mun hafa verið kallaður inn með afar skömmum fyrirvara en þó er eins og hann hafi aldrei gert annað.

Mikið um að vera í Víkinni Mikið líf verður í Víkinni úti á Granda um helgina. Kristján Jónsson myndlistarmaður opnar þar málverkasýningu, sína þrettándu einkasýningu og sýnir 15 verk, bæði stór og smá. Kristján ríður á vaðið með sýningarhald í þessum rúmgóða sal sem tengist veitingastofu Víkurinnar. Sýning Kristjáns verður opin um helgina frá klukkan 15 til 19 og fram til 15. desember á opnunartíma sjóminjasafnsins, frá 11-17. Auk þessa mun Jón Gauti Jónsson, sem nýverið fékk tilnefningu til hinna Íslensku bókmenntaverðlauna, árita Fjallabókina sína og bjóða upp á myndasýningu í tengslum við útgáfuna og Anna Kristín Ásbjörnsdóttir kynnir nýútkomnu bók sína, Álfa- og tröllasögur úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar. Þá munu Einar Sigurðsson bassaleikari og Kristján Guðmundsson píanisti leika ljúfan jóladjass fyrir gesti.

Amiina með jóladagatal Hið árlega jóladagatal hljómsveitarinnar amiinu hefur nú hafið hafið göngu sína á ný. Þetta er fjórða árið í röð sem þau Edda Rún, Hildur, María Huld, Magnús, Sólrún og Vignir reyna að fanga anda jólanna og gleðja aðdáendur og vini nær og fjær. Á hverjum degi til jóla opnast nýr gluggi á jóladagatalinu sem er að finna á heimasíðu sveitarinnar, www. amiina.com og þar kennir vissulega ýmissa grasa. Búast má við að þarna birtist splunkuný lög eða eldri óútgefin tónlist ásamt sýnishornum úr ýmsu sem amiina og meðlimir hafa verið að gera yfir árið. Á heimasíðu sveitarinnar má nú einnig hlaða niður ábreiðu af hinu sígilda jólalagi I’d Like to Teach the World to Sing í meðförum sveitarinnar.

Fyrir baðherbergið Burstað stál og króm

3.190,- Gæðavara!

3.190,-

tt úrval!

Go

2.690,1.990,-

3.790,1.590,-

2.490,5 lítrar

1.590,-

2.990,-

1.290,-

1.490,-

Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Akureyri Vestmannaeyjum

Hallur Ingólfsson heldur útgáfutónleika með hljómsveit í Borgarleikhúsinu á miðvikudag.

halda tónleika þarna. Þetta er flottur salur og mér finnst hljómurinn frábær. Fyrir utan að það er gott að sitja þarna og auðvelt að njóta þess sem ber fyrir augu og eyru.“ Borgarleikhúsið er viðeigandi staður fyrir tónleikana því sum laganna á plötunni eiga upptök sín að rekja til þeirrar tónlistar sem Hallur hefur samið fyrir leikhús og kvikmyndir undanfarin ár. Á tónleikunum leikur Hallur á gítar og kemur fram með hljómsveit, „miklum öðlingum“, þeim Halldóri Lárussyni trommuleikara, Herði Inga Stefánssyni bassaleikara og Jóhanni Ingvasyni píanóleikara. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.30 á miðvikudagskvöld á Nýja sviði Borgarleikhússins. Miðaverð er 2.500 krónur og miðasala fer fram á Miði.is. -hdm

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Kennir konum að nýta það sem er í fataskápnum Olga Einarsdóttir bjó um árabil í Bretlandi þar sem maður hennar, Brynjar Björn Gunnarsson, var atvinnumaður í knattspyrnu. Olga rak fyrirtæki þar sem hún aðstoðaði meðal annars eiginkonur frægra fótboltamanna við að kaupa föt á sig. Nú kennir hún íslenskum konum að klæða sig smekklega og leggur mikla áherslu á að nýta það sem þegar er í fataskáp þeirra – í stað þess að rjúka beint út í búð.

É

g er yngst átta systkina og þurfti iðulega að breyta og laga fötin sem ég fékk frá þeim eldri. Ég hef því alltaf verið góð að bjarga mér. Það kemur konunum sem leita til mín einmitt mest á óvart, hvað hægt er að bjarga sér með það sem til er,“ segir Olga Einarsdóttir stílisti. Olga er ekki hefðbundinn stílisti. Sérsvið hennar er að fara heim til fólks, aðallega kvenna, og fara í gegnum fataskáp þess. „Ég reyni að vinna með þig og skápinn þinn. Ég er flink að sjá hverju er hægt að breyta og hvað er hægt að laga. Þegar ég fer frá konum kemur það þeim yfirleitt á óvart hvað þær eiga mikið af fötum. En ef eitthvað vantar upp á býð ég líka upp á að aðstoða þær við að versla. Þá tökum við jafnvel með okkur kjóla og pils í bæinn til að para við og reynum að vera flinkar með peninginn,“ segir Olga. Hún er menntuð í útlitsráðgjöf frá Image House og British College of Professional Styling í Bretlandi. Þar bjó hún um árabil þegar eiginmaður hennar, Brynjar Björn Gunnarsson, var atvinnumaður í knattspyrnu hjá Reading, Stoke og fleiri liðum. Olga rak eigið fyrirtæki í sjö ár í Bretlandi, Personal Image Design, þar sem hún bauð upp á persónulega ráðgjöf, uppsetningu tískusýninga og tískukynningu fyrir hin ýmsu fyrirtæki. Þar kynntist hún af eigin raun WAG-menningunni alræmdu; eiginkonum fótboltamanna og menningu þeirra. „Ég sagði aldrei frá því hverjum ég væri gift þegar ég var að vinna, ég vildi alls ekki tengjast þessu. En það var ótrúlega gott að hafa stigið inn í þennan heim og nú þekki ég öll fínu merkin ef þannig kúnnar setja sig í samband,“ segir hún.

Hér heima er veruleikinn annar. „Hérna er þetta meiri áskorun. Ég held að ég hafi þróast mikið í starfi síðan ég flutti heim fyrir tveimur árum. Maður þarf að vinna virkilega með það sem maður hefur og kúnnahópurinn er líka mjög fjölbreyttur. Þetta eru allskonar konur, allt frá 15 ára og upp í sjötugt og ungar stúlkur með lítið sjálfstraust svo dæmi sé tekið,“ segir Olga sem býður bæði þjónustu sína fyrir einstaklinga og hópa. Hún býður til að mynda upp á gjafakort sem kostar 15 þúsund krónur en fyrir það fæst tveggja tíma námskeið þar sem farið er yfir fataskáp viðkomandi. „Þetta er örnámskeið um þig og skápinn þinn og við reynum að finna þinn stíl,“ segir Olga en nánari upplýsingar má finna á heimasíðu hennar, Olga. is. Ráðalausir karlmenn gætu sjálfsagt gert margt vitlausara en að lauma slíku námskeiði í jólapakka frúarinnar. Hefur þér verið vel tekið? „Já, mjög vel. Suma kúnna er ég að hitta í fjórða og fimmta skiptið. Það virðist vera þörf á þessari þjónustu enda vinna allar íslenskar konur mikið og það gefst ekki alltaf tími til að hugsa um sjálfa sig. Ég held að það hafi meira að segja að hafa fataskápinn í lagi en fólk vill oft láta uppi.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is

Olga Einarsdóttir lærði margt á því að umgangast breskar WAGS, eiginkonur fótboltamanna. Eftir að hún flutti heim hefur hún þróast mikið í starfi sem stílisti, enda veruleikinn allt annar.


DAISY LOKKAR

Gleym mér ei - íslensk hönnun

21.900 kr.

DAISY HÁLSMEN

18.900 kr. ASA HÁLSMEN

9.700 kr.

ASA LOKKAR

DAISY HRINGUR

9.700 kr.

29.900 kr.

ASA HRINGUR

9.900 kr.

Glæsilegar jólagjafir SKAGEN

DIESEL

DIESEL

FOSSIL

FOSSIL

28.800 kr.

18.900 kr.

23.200 kr.

26.700 kr.

26.200 kr.

HERRAÚR

JORG GRAY

ARMANI

ARMANI

CASIO

CASIO

51.750 kr.

60.800 kr.

65.400 kr.

13.600 kr.

5.600 kr.

MICHAEL KORS

MICHAEL KORS

ARMANI

FOSSIL

FOSSIL

42.200 kr.

48.600 kr.

57.000 kr.

26.200 kr.

26.200 kr.

KVENÚR

Ný vefverslun á michelsen.is Fjöldi glæsilegra opnunartilboða

SKAGEN

ROSENDAHL

ARNE JACOBSEN

24.200 kr.

24.900 kr.

64.900 kr.

Laugavegi 15 - 101 Reykjavík - sími 511 1900 - www.michelsen.is


HE LG A RB L A Ð

Hrósið ... fá stofnendur hönnunar- og sprotafyrirtækisins As We Grow en þær létu ágóða af sölu á húfum og treflum renna til Barnaspítala Hringsins í gær. Ár er nú liðið síðan barnaföt fyrirtækisins fóru á markað.

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is  Bakhliðin Þórey ViLhjáLmsdóttir

AlvAr sængurverAseTT Efni: 100% bómullarkrep. Stærðir: 140 x 200 sm. 3.995 nú 2.995 140 x 220 sm. 4.495 nú 3.495 Lokað með tölum. Vnr. 1279289, 1279289

KREP

SPARIÐ

1000

www.rumfatalagerinn.is

PLUS ÞÆ G IN D I & GÆÐI

fullT verð: 3.995

2.995 Falleg að innan og utan Maki: Ríkharður Daðason. Foreldrar: Vilhjálmur Óskarsson og Elínborg Proppé. Áhugamál: Samvera með fjölskyldunni, golf, pólítík, hönnun, hefur verið í stjórn UN Women. Menntun: B.S. Í alþjóðaviðskiptum frá HÍ og MBA frá HR. Starf: Aðstoðarmaður innanríkisráðherra og formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna.

fullT verð: 16.950

12.950

ÞÆ G IN D I & GÆÐI

DurAngo kommóður Fást í 3 stærðum: 3 skúffur B71 x H68 x D32 sm. Verð: 6.995 5 skúffur mjó B41 x H108 x D32 sm. Verð: 9.995 5 skúffur breið B71 x H108 x D32 sm. Verð: 12.950 Vnr. 3659356, 3659355, 3659354

SPARIÐ

Aldur: 41. Börn: Vilhjálmur 15 og Ragnheiður 8 ára.

PLUS

4000 verð frá:

6.995

kronborg luX AnDADúnsæng Gæðasæng fyllt með andadúni og smáfiðri. Bómullaráklæði og snúrukantur. Þyngd: 900 gr. Stærð: 135 x 200 sm. 16.950 nú 12.950 Extra löng: 135 x 220 sm. 17.950 nú 13.950 Má þvo við 60°C. Koddi: 50 x 70 sm. 4.995 Vnr. 4018850, 4218804

Stjörnumerki: Ljón. Stjörnuspá: Tækifæri gætu gengið þér úr greipum þar til einhver í merki fisks eða bogmanns bendir þér á þau. Gættu þess hins vegar að velja orð þín af kostgæfni.

MIKIÐ ÚRVAL AF HÚFUM OG HÖNSKUM

Þ

órey er rosalega dugleg og metnaðargjörn, setur sér há markmið og nær þeim. Ef hún ákveður að gera eitthvað þá tekst henni alltaf að gera það og er mjög fylgin sér. Hún er rosalega góð, traust og örlát vinkona og ég er búin að þekkja hana síðan við vorum unglingur. Hún er líka rosalega klár og gáfuð og falleg að innan og utan,“ segir Ingibjörg Stefánsdóttir, æskuvinkona hennar.

ST. 153 X 203 SM.

SPARIÐ

99.950

FALLEG DÝRALJÓS ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR

995

Angel DreAm sTAr Amerísk DýnA Frábær, amerísk dýna á ótrúlegu verði! Í efra lagi er áföst yfirdýna úr hágæða MEMORY FOAM svampi. Í neðra lagi eru 690 pokagormar. fætur og botn fylgja með. Vnr. 8880000264-0

bArcelonA geymslukollur Með loki. St. 40 x 40 x 40 sm, þolir allt að 80 kg. Vnr. 3613707

fullT verð: 3.995

30% %

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

Verslun innst í Dalbrekku ofan við Nýbýlaveg Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is

AFSLÁTTUR

DAgATAlssveinki Hæð: 115 sm. 2.495 nú 1.295 Vnr. 40983001

jólAhús Flott jólahús með ljósum. Nokkrar mismunandi gerðir fáanlegar. Verð frá 2.495 nú 1.495 Vnr. APX203000, APX910080

jólAArinn Með ljósi. 7.995 nú 4.995 Vnr. AAA506310

38%

995

75%

30 50% Afsláttur Af vAlinni jólAvöru nissi jólATrésprik ATrésprik Hæð: 72 sm. 1.295 nú 995 Vnr. 45001262

AFSLÁTTUR

cAluZA húfA, cAleb og cADriA hAnskAr Vnr. 5882800, 5882700, 5882900

40.000

fullT verð: 139.950

Þórey Vilhjálmsdóttir tók við sem formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna í vikunni.

Kanínuljós Verð 7.800,-

33%

fullT verð frá: 1.495

ALLT AÐ

40% AFSLÁTTUR

Tilboðin gilda til 09.12.2013

48% AFSLÁTTUR

50% AFSLÁTTUR

jólAseríA serí 96 ljósa FOSS sería. 3.995 nú 1.995 Lengd: 3 mtr. 192 ljósa FOSS sería. 7.995 nú 3.995 Lengd: 6 mtr. Litur: Glær. Vnr. XX8740040


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.