07 02 2014

Page 1

söngleikjastjarnan hefur gert það gott í englandi en stígur nú á svið í Þjóðleikhúsinu í söngleiknum spamalot. Hann segir hlutverkið algert draumastykki. Viðtal 26

Hinn 24 ára jarðeðlisfræðinemi hefur fengið að heyra að það hafi verið vont veður frá því hún byrjaði að lesa veðurfréttirnar í nóvember. 60 DægurMál

helgarblað

7.–9. febrúar 2014 6. tölublað 5. árgangur

ókeypis  Fréttaskýring ÁhriF arFgengrar heilablæðingar Á tinnu björk og ætt hennar

Einblínir á lífið

Bæklingur í blaðinu

Að minnsta kosti 13 Íslendingar eru á lífi með gen sem veldur arfgengri heilablæðingu, sjúkdóm sem er aðeins til á íslandi og dregur fólk til dauða, oftast fyrir þrítugt. Fleiri eru ógreindir. tinna Björk kristinsdóttir er ein þeirra sem greinst hefur með sjúkdóminn. Hún hefur hefur vitað af honum alla sína ævi en móðir hennar Helena kristmannsdóttir var 27 ára, barnshafandi að tinnu, þegar læknar sögðu henni frá sjúkdómnum, sem kallaður var vestfirska dauðagenið. Dóttir Tinnu, Helena Ósk, sem er tveggja ára, er nú í rannsóknum en ekki er enn komið í ljós hvort hún hefur erft sjúkdóminn frá móður sinni.

www.smyrilline.is

Guðmundur Geirdal í 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi

PACKS PEYSA 9900

NÝJAR VÖRUR

síða 18

ljósmynd/Hari

o g v í n – F e r ð a l ö g – B í l a r – H e i m i l i – H e i l s a – Fj ö l s k y l d a n – t í s k a – m e n n i n g

einnig í Fréttatímanum í dag: m a t u r

Maríus elskar að Vordís segir syngja og dansa veðurfréttir

KRINGLUNNI / SMÁRALIND FACEBOOK.COM/JACKANDJONESICELAND INSTAGRAM @JACKANDJONESICELAND


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.