07 08 2015

Page 1

Mikil tæki færi fyrir konur í hugbúnaðargerð

Syngjandi gjaldkeri á Hinsegin dögum

Viðtal 16

rappari og fimleikastjarna

Veislan hefst um helgina

Viðtal 22

gaypride 48

fótbolti 30

7.-9. ágúst 2015 31. tölublað 6. árgangur

bdSM-hneigðir vilja undir regnhlíf Samtakanna ´78

Mamma – ég er lesbía

fréttaViðtal 10

fædd með leiklistarbakteríu og á leið til Hollywood

Hvernig bregðast foreldrar við þegar börn greina þeim frá samkynhneigð sinni? Dóttir Rebekku Ýrar Helgudóttur kom út úr skápnum þegar hún var 12 ára. Rebekka fann til mikils léttis við fréttirnar því hún vissi að eitthvað hafði verið að angra dótturina. Rebekka, sem er formaður FAS, Félags foreldra og aðstandenda hinsegin fólks, segir allskonar spurningar vakna þegar barn kemur út úr skápnum. Eftir að hafa fengið fréttirnar fór Rebekka að leita sér upplýsinga um hvert hún ætti að snúa sér, hvað hún gæti gert til að sýna dóttur sinni fullan stuðning. „Mig langaði svo til að hún sæi hversu litlu máli þetta skipti, að það eina sem skipti máli væri að hún yrði hamingjusöm. Ég gæti ekki verið stoltari af stelpunni minni,“ segir Rebekka, „ég get ekki ímyndað mér hversu erfitt það er að þurfa að halda þessu leyndu.“

dægurMál 64

lukkulegur leiðsögumaður á níræðisaldri

Ljósmynd/Hari

Viðtal 28

síða 26

Úrvals þjónusta: Ef tæki keypt hjá okkur bilar lánum við samskonar tæki á meðan á viðgerð stendur.

istore.is

Mac skólabækurnar fást í Kringlunni Macbook Air 13"

Sérverslun með Apple vörur MacBook Pro Retina 13"

Þunn og létt með rafhlöðu sem dugar daginn

Alvöru hraði í nettri og léttri hönnun Ótrúleg skjáskerpa

Frá 199.999 kr.

Frá 264.990 kr.

iStore Kringlunni


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.