Steikt að vera þekkt andlit á Íslandi Viðtal
Geir Ólafs með kvíða röskun á háu stigi
Sporðrennir 60 kjúklinga bringum á mánuði
Viðtal
DæGurmál
26
76
32 Umhverfisvænar og ofnæmisprófaðar bleiur
7.–9. nóvember 2014 45. tölublað 5. árgangur
Viðtal og fréttaskýring læknaVerkfallið Veldur kVíða og áhyggjum
10 milljónir bóka hjá arnaldi 8 hjá laxness Úttekt 10
Umhirða húðar
Kynning arblað
Helgin 7-9.
nóvember
2014
Fimm ein ráð fyrir föld húðina
Húðin er stærsta líffæri hennar er líkamans að áreiti. Það vernda okkur gagnvaog eitt helsta hlutver er k þarf alls ekki því nauðsynlegt að rt ýmsu utanaðkoman hugsa vel ráð sem stuðlaað vera flókið ferli. um húðina di Hér og að heilbri gðari húð. má finna fimm einföld Verndaðu húðina
fyrir geislum sólarinnar Þegar kemur að því að hugsa vel húðina er um fátt mikilvæg ara en að hana frá geislum vernda sólarinna þurfum við r. Vissulega á okkar D-vítamín að halda, skammti en mikilvæg t er að vernda húðina fyrir útfjólublá um geislum sólarinna r. Notkun sólarvarn mikilvæg, ar er því hvort gluggaveðrinu sem við erum hér í sólina á bekk á Íslandi eða sleikjandi annars staðar í heiminum . Ekki reykja Reykinga r stuðla að öldrunare húðarinnar og auka hrukkum inkennum Reykinga yndun. r hafa að smágerða einnig þær afleiðinga r r blóðæðar húðarinnar í ysta lagi þrengjast og minnka blóðflæði þannig líkamans. Húðin verður súrefnisskorti fyrir og getur ekki næringar tekið inn efni sem eru henni mikilvæg . Andlitsnudd Til að viðhalda teygjanle og virkja kollagenf ika húðarinn ar ramleiðsl er gott að stunda andlitsnu u í andliti má heldur dd. Ekki gleyma að styrkja andlitsvöðvana og auðveldasta er einfaldleg leiðin til þess a að brosa.
Sérblað um umhirðu húðar fylgir Fréttatímanum í dag Borðaðu hollan mat Með hollu matarræð i má og stuðla að heilbrigða auka vellíðan ra útliti. Ávextir, grænmet i, trefjarík fæða og prótein hafa jákvæð áhrif magurt á húðina. Dragðu úr streitu Stress og kvíði geta stuðlað að kvæmari viðhúð og hrint af stað öðrum húðvanda málum, s.s. útbrotum þurrki. Það og er því óþarfi með húðvanda að auka stressið málum. Taktu vandanum frekar á sem hæf markmið fyrst og settu þér raunog gefðu þér einnig til að gera tíma eitthvað sem þú nýtur.
hágæða
exem þUR RkUR Engin ilm-
hÚðVÖRUR
í hÚð Pso Riasis Efni
Eða litar
fÆST Í apóTe
kUM
Grímur Rúnar Friðbjörnsson greindist í sumar með meðfæddan hjartagalla sem getur verið honum lífshættulegur. Hann átti að fara í hjartaaðgerð á þriðjudaginn en henni var frestað vegna læknaverkfallsins. Biðin veldur honum og eiginkonu hans, Halldóru Björnsdóttur, áhyggjum og kvíða. Ljósmynd/Hari
Ráðamönnum að kenna ef ég dey
Þ
etta truflar líf okkar allra. Ég sit með honum heima, börnin okkar og vinir hafa áhyggjur og auðvitað fer öll vinna úr skorðum,“ segir Halldóra Björnsdóttir, eiginkona Gríms Rúnars Friðbjörnssonar. Hann er einn af þeim 37 sjúklingum sem ekki komust í skurðaðgerð síðastliðinn þriðjudag vegna verkfallsaðgerða lækna. Frestunin hefur ekki bara áhrif á líf sjúklinga heldur allra þeirra sem standa þeim nærri. Hjónin sitja heima og bíða, kvíðin og
áhyggjufull yfir stöðu mála. Grímur segist þó öruggur setja líf sitt í hendur starfsfólks Landspítalans, en falli hann frá meðan á biðinni standi verði það ráðamönnum landsins að kenna. „Er virkilega hagvöxtur í landi sem getur ekki veitt veiku fólki boðlega þjónustu?“ spyr Grímur. Í dag hafa 400 íslenskir læknar fasta búsetu í Svíþjóð og þeim fer fjölgandi, eins og fram kemur í fréttaskýringu Fréttatímans í dag. Í Svíþjóð eru grunnlaun lækna um það bil tvöfalt
hærri en á Íslandi. 20% íslenskra sérlækna vinna erlendis meðfram vinnu á Íslandi til að drýgja tekjur sínar. „Af hverju ættu þeir ekki að gera það þegar erlendis er hægt að vinna sér inn íslensk mánaðarlaun á nokkrum dögum?“ spyr Guðmundur Karl Snæbjörnsson. Hann rekur atvinnumiðlun fyrir lækna sem vilja flytjast út. Í boði er frítt húsnæði og frítt flugfar ef vinnutímabilið er tvær vikur eða fleiri. Fréttaskýring bls. 8 og viðtal bls. 16.
JAKKAPEYSA
5.500
Krin glan / Smáralin d Fa cebook.com/VILA clothesIS Insta gra m @vila clothes_icela nd
2
fréttir
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Jól Eftirlæti rEykJavíkurbarna í mEir a En hálfa öld
Tímamót hjá jólasveinunum í glugga Rammagerðarinnar Þeir sem komnir eru yfir miðjan aldur muna þá daga er jólasveinarnir birtust í glugga Rammagerðarinnar í Hafnarstræti. Sveinarnir voru fyrsta merki þess að jólin væru í nánd en jólaskreytingar voru ekki eins yfirþyrmandi í þá daga og nú. Barnafjölskyldur gerðu sér gjarna ferð í bæinn til þess að skoða jólasveinana í glugganum en forráðamenn verslunarinnar hafa stillt þeim út í nóvemberbyrjun í meira en hálfa öld. Þeir hafa því verið fastur punktur í tilveru margra Reykvíkurbarna og annarra í jóla-
undirbúningnum – en nú er komið að tímamótum. Þetta er í síðasta sinn sem jólasveinarnir birtast, í þessum glugga að minnsta kosti, því rífa á húsið. Í þá gömlu góðu daga voru sveinarnir í glugganum merki þess að það þurfti að huga að jólagjöfum fyrir þá sem bjuggu í útlöndum þar sem það tók sinn tíma fyrir póstskipin að sigla til útlanda. Ekki var hægt að senda jólagjafir með hraðsendingum. Íslenskt handverk var vinsæl gjafavara og voru þær margar lopapeysurnar sem sendar voru
til Evrópu og Ameríku fyrir jólin. „Þetta verða síðustu jólin sem jólasveinarnir munu prýða glugga Rammagerðarinnar í þessu gamla húsi í Hafnarstræti þar sem til stendur að rífa það á næsta ári og byggja nýtt hús. Þetta eru því síðustu forvöð til að koma í jólastemninguna til okkar í gamla húsinu þar sem Rammagerðin hefur verið til húsa í 42 ár. Rammagerðin hyggst opna verslun í nýja húsinu þegar þar að kemur,“ segir Lovísa Óladóttir, framkvæmdastjóri Rammagerðarinnar. - jh
Jólasveinarnir hafa verið í glugga Rammagerðarinnar í meira en hálfa öld. Þetta eru þó síðustu jólin, í þessum glugga að minnsta kosti, því húsið verður rifið og nýtt byggt í stað þess. Ljósmynd/Hari
bók aútgáfa gífurlEgur hagnaður arnaldar indriðasonar
Gengið gegn einelti Gengið verður gegn einelti í öllum skólahverfum Kópavogs í dag, föstudag. Leik- og grunnskólabörn ganga saman í fylgd kennara og starfsfólks skólanna. Markmið göngunnar eru að stuðla að jákvæðum samskiptum, vekja athygli á því ofbeldi sem einelti er og að það sé aldrei liðið. Í tilefni göngunnar fá leik- og grunnskólabörn afhent endurskinsmerki með
Arnaldur hefur hagnast um rúmlega 800 milljónir
merki bæjarins öðrum megin og orðunum: Gegn einelti, hinum megin. Kópavogsbær efndi í fyrsta sinn til svona
göngu í fyrra. Níu skólahverfi eru í Kópavogi og verður lagt af stað í göngu gegn einelti á tímabilinu 9.30 til 10.
Stefnir í verkfall í Kópavogi
aða 2013 og 2014. Þetta er hlutfallslega nánast sama aukning og varð á hringveginum á milli sömu mánaða.
Fundi samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem fer með samningsumboð Kópavogsbæjar, og samninganefndar Starfsmannafélags Kópavogs hjá ríkissáttarsemjara var slitið eftir árangurslausar viðræður á miðvikudag. Að óbreyttu hefst verkfall starfsmanna Kópavogsbæjar sem eru í Starfsmannafélagi Kópavogs að morgni næstkomandi mánudags. Upplýsingar um áhrif verkfallsins á þjónustu bæjarins, komi til þess, verða settar inn á vef bæjarins fyrir helgi auk þess sem forstöðumenn stofnana, skólastjórar, leikskólastjórar og aðrir, senda viðkomandi tölvupóst um áhrif verkfallsins.
Dýrir dagforeldrar
Stefnir í metumferð á höfuðborgarsvæðinu Ef ekki eitthvað mikið gerist má reikna með því að umferðin árið 2014 á höfuðborgarsvæðinu verði meiri en hún var metárið 2008, segir í frétt Vegagerðarinnar. Umferðin á hringveginum verður þó ekki jafnmikil í ár og hún var árið 2007. Það sem af er ári hefur umferðin á höfuðborgarsvæðinu aukist um 3,3 prósent sem er mesta aukning síðan árið 2007, segir enn fremur. Umferðin innan höfuðborgarsvæðisins jókst um 3,5% milli októbermán-
Mikill meirihluti foreldra sem nýta sér þjónustu dagforeldra í Reykjavík, eða 93%, er ánægður með hana og mælist ánægjan meiri en undanfarin ár. Þetta kemur fram í nýrri könnun skóla- og frístundasviðs. Líkt og í fyrri könnunum eru foreldrar helst óánægðir með kostnað við þjónustu dagforeldra, einungis 38% fannst hann vera sanngjarn. Almennar athugasemdir frá foreldrum snéru margar að því að finna þyrfti skilvirkari lausnir á daggæslu yngstu barnanna þar sem mikil óvissa væri um gæslu í núverandi kerfi og að foreldrar þurfi að byrja að leita að dagforeldri áður en barnið fæðist. Þá fannst foreldrum þörf á að huga enn betur að öryggisatriðum á heimili hjá dagforeldrum og auka eftirlit borgarinnar þannig að það næði til fleiri þátta í starfseminni.
Mannvirðing Siðmennt styður opið, víðsýnt og fjölbreytt samfélag
SIÐMENNT w w w. s i d m e n n t . i s
kynntu þér málið!
825 milljónir á ellefu árum
Hagnaður Gilhaga 2003-2013 2013
83.000.000
2012
139.000.000
2011
116.000.000
2010
107.000.000
2009
139.000.000
2008
79.000.000
2007
36.000.000
2006
74.000.000
2005
28.000.000
2004
17.000.000
2003
7.000.000
Arnaldur Indriðason er einn af vinsælustu glæpasagnahöfundum Evrópu. Hann hefur hagnast um rúmar 800 milljónir á síðustu ellefu árum. Ljósmynd/NordicPhotos/GettyImages
Velgengni metsöluhöfundarins Arnaldar Indriðasonar hefur skilað honum 825 milljónum króna á síðustu ellefu árum. Bækur hans hafa selst í yfir tíu milljónum eintaka og er hann þar með söluhæsti íslenski rithöfundurinn frá upphafi.
g
læpasagnakóngurinn Arnaldur Indriðason mokar út bókum sínum, bæði hér á landi og um heim allan. Hann hefur alls selt yfir tíu milljónir bóka á heimsvísu eins og kemur fram í úttekt Fréttatímans í dag. Þar með er Arnaldur söluhæsti íslenski rithöfundurinn frá upphafi og hefur tekið fram úr Halldóri Laxness. Öll þessi sala skapar miklar tekjur eins og sést þegar ársreikningar félags Arnaldar, Gilhaga, eru skoðaðir. Félagið skilaði nýverið ársreikningi fyrir árið 2013 og var hagnaðurinn 83 milljónir króna eft-
ir skatta. Það er talsvert minna en árið á undan. Þegar síðustu ellefu ár eru skoðuð kemur í ljós að Arnaldur hefur alls grætt 825 milljónir króna. Í umfjöllun Viðskiptablaðsins í haust kom fram að eignir Gilhaga eru metnar á tæpar 540 milljónir króna. Þar af eru 104 milljónir bundnar í verðbréfum en 434 milljónir í handbæru fé. Árið 2012 greiddi Arnaldur sér 40 milljónir króna í arð út úr félaginu. Enginn arður var greiddur út í fyrra. Hinn 1. nóvember kom átjánda skáldsaga Arnaldar út. Hún kallast
Kamp Knox og fjallar um Erlend Sveinsson þegar hann er nýlega byrjaður í rannsóknarlögreglunni og starfar undir handarjaðri Marion Briem. Gömul mál sem flestir hafa gleymt láta hann ekki í friði. Fyrir seinustu bók sína, Skuggasund, hlaut Arnaldur hin virtu spænsku bókmenntaverðlaun, Premio RBA de Novela Negra. Sjá einnig umfjöllun á síðu 10 og gagnrýni á síðu 66. Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is
tm.is/lifsreiknir
Gengur dæmið upp án þín? Líf- og heilsutryggingar veita nauðsynlegan fjárhagslegan stuðning ef veikindi eða slys koma upp í þinni fjölskyldu. Reiknaðu út þína vernd á Lífsreikni TM og fáðu tilboð í tryggingar. Það er ódýrara en þig grunar. Hvað sem verður… er betra að vera í hópi ánægðra viðskiptavina TM.
Tryggingamiðstöðin
Síðumúla 24
Sími 515 2000
tm@tm.is
tm.is
4
fréttir
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Veður
Föstudagur
laugardagur
sunnudagur
veðrabrigði og með kólnandi vetrarveðráttu Í dag, föstudag, er einn af þessum umbreytingardögum í veðrinu, þegar veðurlagi sem ríkt hefur í nokkra daga lýkur og annað tekur við. NA og N-átt í dag og á morgun laugardag. Allhvass vindur og gæti hæglega orðið stormur um austanvert landið. Þar mun snjóa nokkuð fram á sunnudag, en úrkoma meira sem él á Norðurlandi og Vestfjörðum. Sunnan- og vestanlands birtir upp og þar frystir sem og annars staðar á landinu. Gæti snjóað syðst seint á sunnudag. Einar Sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin.is
2
0 3
-1
-6
-4
-2
-4 -3
-3
froSt um laNd allt. HríðarvEður a-laNdS, EN bjart Sv-til.
Hægari N-átt og Hiti uNdir froStmarki. Él N- og a-laNdS.
HöfuðborgarSvæðið: StREKKiNGuR oG LéttiR tiL.
HöfuðborgarSvæðið: LéttSKýjAð oG fREMuR KALt Í VEðRi.
HöfuðborgarSvæðið: ÁfRAM BjARtViðRi MEð VæGu fRoSti.
menntun FjárFr amlög til ritlistar skila sÉr margFalt til bak a
Hver króna til bókasafna skilar sér fjórfalt til baka Dr. Ágúst Einarsson segir að hver króna sem varið er til bókasafna skili sér fjórfalt til baka. Bókasöfn eru meðal þess sem hann skoðar í nýrri bók sinni, Hagræn áhrif ritlistar. Ágúst bendir á að skólabókasöfn grotna niður á sama tíma og lesskilningi barna hrakar. Hann leggur til að fjárframlög til bókasafna verði aukin.
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, hlaut verðlaunin Markaðsmaður ársins þegar markaðsverðlaun ÍMARK, samtaka markaðsfólks á Íslandi, voru afhent í gær. Nova var valið Markaðsfyrirtæki ársins.
7.200 manns hafa skráð sig rafrænt sem líffæragjafa á vef Landlæknis.
-5
N-átt og kólNaNdi vEður. SNjóar á fjallvEgum N- og a-laNdS.
Markaðsmaður ársins
Í útrás til Kaupmannahafnar 66°Norður hefur opnað verslun í Kaupmannahöfn. Verslunin er 130 fermetrar og er við Sværtegade 12.
-3
-2
4
Vik an sem Var
Spaugstofan tekin af dagskrá Grínþátturinn Spaugstofan hefur verið tekinn af dagskrá Stöðvar 2. Karl Ágúst Úlfsson segir að Spaugstofumenn hafi hug á að setja upp sýningu í leikhúsi.
2
É
Af skjánum í stjórastólinn Kristján Kristjánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri N4. Kristján hefur starfað hjá N4 frá árinu 2011 og sinnt ýmsum störfum, nú síðast var hann framkvæmdastjóri framleiðsludeildar auk þess að láta til sín taka á skjánum. 4.500 manns mótmæltu aðgerðum ríkisstjórnarinnar á Austurvelli á mánudag. Aðalræðumaður var tónlistarmaðurinn Svavar Knútur Kristinsson.
Demantshringur 2.25ct Demantshringur 0.70ct Verð 2.100.000.Verð 680.000.-
www.siggaogtimo.is
g hef greint framlög til bókasafna og árangur þeirra og mín niðurstaða er í samræmi við erlendar rannsóknir – sérhver króna sem varið er til bókasafna skilar sér fjórfalt til baka,“ segir dr. Ágúst Einarsson, prófessor við Háskólann á Bifröst og fyrrverandi rektor skólans. Í nýútkominni bók hans, Hagræn áhrif ritlistar, fjallar hann um þau efnahagslegu umsvif sem eru tengd ritlist, eftirspurn og framboð innan ritlistar, útgáfu og bókasöfn. Þegar hefur verið fjallað um í fjölmiðlum að Ágúst áætlar að hagræn áhrif ritlistar til landsframleiðslu á Íslandi nemi 1,5% eða 27 milljörðum króna á þessu ári til verðmætasköpunar. Um tímamótaverk er að ræða en aldrei hefur verið lagst í jafn umfangsmiklar rannsóknir á hagrænum áhrifum ritlistar á Íslandi. Á Íslandi eru yfir 300 bókasöfn af ýmsum stærðum og gerðum og á þeim starfa yfir 700 manns. „Starfsemi bókasafna er lykilatriði í ýmsum sveitarfélögum og eru stór þáttur í menntun á hverjum stað. Bókasöfn snúast ekki aðeins um útlán bóka heldur eru þau miðstöð þekkingar og jafnvel félagsmiðstöð. Niðurstaða mín er sú að það sé ábatasamt að styðja betur við bókasöfn. Þau eru að mestu leyti á vegum sveitarfélaganna og þar má sannarlega gera betur. Fjöldi rannsókna hefur einnig sýnt að skólabókasöfn eru í miklum vandræðum. Eftir hrun hafa fjárframlög til skólabókasafna verið Ágúst leggur til að fjárframlög til bókasafna verði aukin enda skili fjárframlög til skorin niður sem er sérlega alvarþeirra sér margfalt til baka. legt í ljósi þess að lesskilningur barna á Íslandi er slakur og hefur ég hef gert í mínum rannsóknum farið hnignandi í alþjóðlegum ekki verið þannig. Það er frekar er það sama og gert er erlendis, samanburði,“ segir hann. þannig að það sem við getum ég hef metið áhrif Ágúst bendir á að nálgast á netinu er hrein viðbót. bóksafna í menntun bókasöfn séu mun Bókasöfn eru ekki að verða úrelt. á ákveðnu svæði. meira en almenningsFormið á því sem má nálgast á Niðurstaðan er sú bókasöfn. Hér eru bókasöfnum er heldur ekki alltaf að þar sem eru lítil háskólabókasöfn, fagprentað. Miðlunarmöguleikar hafa eða engin bókasöfn bókasöfn hjá fyriraukist.“ er minni uppgangur tækjum og félögum, Ágúst segir að bókasöfn hafi og menntun,“ segir auk Stofnunar Árna verið vanmetin og í bók sinni hann. Magnússonar. „Bókaleggur hann fram nokkrar tillögur Aukin tæknivæðsöfn eru mikilvæg fyrum hvernig stjórnvöld geti eflt riting kemur ekki í veg list á Íslandi. „Ég legg beinlínis til ir viðhald menningar fyrir nauðsyn þess okkar, aukinn lestur að fjárframlög til bókasafna verði að góð bókasöfn séu leiðir til aukinnar aukin. Fjárframlög til ritlistar skila starfrækt, að sögn menntunar og menntsér fljótt og margfalt til baka,“ Dr. Ágúst Einarsson var að Ágústs. „Því hefur un eykur framleiðni. segir hann. oft verið spáð að Bókasöfn eru miðstöð senda frá sér bók þar sem hann kortleggur hagræn Erla Hlynsdóttir rafbókin taki yfir en þekkingar og verða áhrif ritlistar á Íslandi. þróunin hefur alls það áfram. Það sem erla@frettatiminn.is
ENNEMM / SÍA / NM65467
LOTTÓPOTTURINN ER HÁVÆR UM HELGINA! P OT T UR I N N S T EF N I R Í 5 0 M I L L J Ó N I R L A UGA R DAG I N N 8 . N Ó V EM B ER
ALLTAF Á LAUGARDÖGUM
6
fréttir
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Peningamál Stýrivextir lækk aðir um 0,25 PróSentur
Miklar launahækkanir gætu hækkað vexti á ný Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað á miðvikudaginn að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Stýrivextir lækka því úr 6% í 5,75 prósent. Samkvæmt spá bankans eru horfur á heldur minni hagvexti í ár en spáð var í ágúst. Áfram er gert ráð fyrir kröftugum vexti innlendrar eftirspurnar og þróttmiklum hagvexti á næstu þremur árum. Batinn á vinnumarkaði heldur einnig áfram, þótt nokkuð hafi dregið úr vexti
vinnuaflseftirspurnar. Verðbólga hefur verið undir markmiði í níu mánuði samfleytt. Hún hefur minnkað enn frekar á haustmánuðum og skýrist hún að mestu leyti af hækkun húsnæðisverðs. Lítil alþjóðleg verðbólga og stöðugt gengi krónu stuðla að lítilli verðbólgu þrátt fyrir töluverðar launahækkanir. Verðbólguhorfur til skemmri tíma eru af þessum sökum betri en í ágúst. Samkvæmt spá bankans eru líkur á að verðbólga hjaðni
frekar á næstu mánuðum og verði við eða undir markmiði fram yfir mitt næsta ár. Nafnvextir Seðlabankans hafa verið óbreyttir í tvö ár, en raunvextir bankans hafa að undanförnu hækkað meira en búist var við sökum hraðari hjöðnunar verðbólgu og verðbólguvæntinga og umfram það sem staða hagsveiflunnar og nærhorfur gefa tilefni til. Því eru forsendur til að draga úr hækkun raunvaxta, segir Peningastefnunefndin. -jh
Peningastefnunefnd Seðlabankans hefur lækkað stýrivexti en varar jafnframt við því að miklar launahækkanir gætu stuðlað að vaxtahækkun á ný. Ljósmynd/Seðlabankinn
HúSgögn eftirlíkingar fr ægr ar Hönnunar
Æ V I n t ý R A l E g s m áVA R A !
Broste kerti Verð: 2.490
Broste Vasi Verð: 8.990 Hér sést í marglituð sætisbök „sjöunnar“ en hönnun Arne Jacobsen er framleidd í Danmörku undir ströngu gæðaeftirliti. Öll framleiðsla á hans hönnun utan viðurkennds framleiðslufyrirtækis er með öllu ólögleg.
Broste Vasi Verð: 1.990
Tollstjóri fargaði gámi af húsgagnaeftirlíkingum
Broste Vasi Verð: 3.490
Broste Vasi Verð: 4.990
Tollstjóri fargaði fullum gámi af stolinni hönnun í vikunni en gámurinn kom hingað til lands frá Kína. Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, segir ekkert annað koma til greina en að farga stolnu hugverki. Hún bendir á að ábyrgðin liggi ekki aðeins hjá innflytjanda heldur líka hjá neytendum.
f
Broste Vasi Verð frá: 2.990
Broste lukt Verð: 4.690
Broste lukt Verð: 11.990
R E Y K J AV Í K | A K U R E Y R I
Neytendur geta verið stór valdahópur ef þeir taka sig til, við ráðum hvað er selt ef við nennum að nota það vald.
immtíu stykkjum af fölsuðum húsgögnum var fargað í vikunni undir eftirliti tollstjóra. Um var að ræða eftirlíkingar af stólum Arne Jacobsens, Egginu og Svaninum, Corona stólnum eftir Eric Jorgensen, Arco lampanum eftir Achille Castiglioni, ásamt Cassina húsgögnum eftir Le Corbusier. Húsgögnin komu hingað til lands í tveimur gámum frá Kína sumarið 2011 en tollstjóri frestaði afgreiðslu varanna þar sem talið var að um eftirlíkingar væri að ræða. Erlendir rétthafar stefndu innflytjandanum og nú á árinu kvað Héraðsdómur upp þann dóm að húsgögnin skyldu afhent rétthöfum til eyðingar. Innflytjandinn var dæmdur til að greiða 1,5 milljónir í málskostnað.
Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Ljósmynd/Adriana Pacheco
„Auðvitað er þessi sóun agaleg, að það sé verið að farga nothæfum húsgögnum, en það er ekkert annað í stöðunni því þetta er ekkert nema stuldur á hugverki,“ segir Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands. „Fólk segist nú stundum ekki hafa vitað að það væri að flytja inn eða selja falsanir en þegar þú ert farinn að flytja inn risastóran gám af stórum húsgögnum þá held ég að það geti nú varla farið fram hjá neinum. Þú hlýtur að vita hvað þú ert að gera. Það er hægt að komast upp með að smiða eftirhermur heima hjá sér en að fjöldaframleiða þær og selja er bara ekki löglegt.“
ar í Kína en þar hefur lengi verið stór markaður fyrir falsanir. Það hefur færst í vöxt að Íslendingar kaupi vörur beint frá Kína í gegnum netsíður og segir Halla vera fulla ástæðu til að fylgjast með því. „Falsanir sem koma hingað til lands fara nú örugglega aðallega í sölu á netinu. Neytendur geta verið stór valdahópur ef þeir taka sig til, við ráðum hvað er selt ef við nennum að nota það vald. En ég skil alveg að fólk vilji kaupa ódýra hluti, oft langar mann bara í eitthvað þrátt fyrir að vera blankur. En við þurfum að átta okkur á því að þetta eru oft á tíðum stolnar vörur sem eru framleiddar á markaðssvæði þar sem fólk fær ekki borgað fyrir vinnuna sína. Með því að kaupa þessar vörur hagnast þú á fátækt annars fólks og ferð auðvitað illa með hagkerfið hér í leiðinni.“
Neytendur bera líka ábyrgð
Halla Harðardóttir
Stuldur á hugverki
Vörurnar sem um ræðir eru allar framleidd-
halla@frettatiminn.is
frá
1.295 kr.
JÓLIN ERU KOMIN
1.395 kr.
Accoster-jólasveinn
Christmas-stjarna
Grár jólasveinn. H 36 cm. 1.295 kr. H 56 cm. 2.995 kr.
Stjarna úr basti. Stór. 1.395 kr.
1.795 kr.
1
2 frá
295 kr.
3
Christmas
Christmas-skraut
Grár hreindýrahaus. H 30 cm. 1.795 kr.
Pappírsskraut. 10 cm. 3 í pk. 295 kr. 15 cm. 2 í pk. 295 kr. 25 cm. 295 kr. 35 cm. 495 kr.
3.995 kr.
3.495 kr.
1: Ornatis. Pappakúla. 14 cm. 3.995 kr. 2: Rex. Keramik stjörnu kertastjaki. Svartur eða hvítur. 13 cm. 3.495 kr. 3: Thit. Pappírsskraut. 2 gerðir. 9 cm eða 11 cm. 1.295 kr.
1.995 kr.
Christmas
Christmas-horn
Christmas-kertaglas
Jólastjarna AINO, hvít. 52 cm. 3.995 kr. Pera og perustæði seld sér.
Dökkt eða ljóst hreindýrahorn. H 40 cm. 3.495 kr.
Fallegt kertaglas með glerperlum, tvær gerðir. 1.995 kr./stk.
25%
AFSLÁTTUR AF „MINN SÓFI“
FEGRAÐU STOFUNA FYRIR JÓLIN
lokadagur sunnudaginn 9 nóv.
13.261 á mánuði í 12 mánuði
Nýr bæklingur á www.ilva.is 16.495 á mánuði í 12 mánuði
Berber-sófi
Carlton Dun-sófi
2½ sæti. Bólstraður með fallegu áklæði. L 218 x D 95 cm. 199.900 kr. Nú 149.925 kr. Sparaðu 49.975 kr. Verðflokkur 1. Sófann er aðeins hægt að fá með tauáklæði.
Þriggja sæta sófi með einstaklega fallegu ullaráklæði. L 218 x D 94 cm. 249.900 kr. Nú 187.425 kr. Sparaðu 62.475 kr. Verðflokkur 3. Sófann er hægt að fá með tau- eða leðuráklæði.
10.027
995 kr.
á mánuði í 12 mánuði
Easy-sófi
Kingston-sófi
nú
179.925
Bólstraður með mjúku Lana áklæði. Þriggja sæta sófi. L 231 x D 113 cm. 239.900 kr. NÚ 179.925 kr. Sparaðu 59.975 kr. Verðflokkur 2. Sófann er hægt að fá með tauáklæði.
Þriggja sæta sófi með endingargóðu gráu áklæði. L 213 x D 93 cm. 149.900 kr. Nú 112.425 kr. Sparaðu 37.475 kr. Verðflokkur 1. Sófann er hægt að fá með tau- eða leðuráklæði.
ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30
Camembert-beygla Camembert-ostur, sólþurrkað tómatpestó, rauðlaukur, basilolía, papriku chili sulta og salatblanda. 995 kr.
8
fréttaskýring
20% íslenskra sérfræðilækna vinna erlendis meðfram fastri vinnu á Íslandi til að auka tekjurnar.
EMILIA Vatteraður jakki Verð áður: 22.900
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Laun á Íslandi: Byrjunarlaun eftir 6 ára háskólanám 340.734 kr. Laun sérfræðings, eftir 6 ára nám í viðbót, eru 530.556. kr.
Laun í Svíþjóð: Laun sérfræðings; frá 53.100 sænskum krónum, eða 1.056.690 íslenskar krónur í grunnlaun, fer eftir staðsetningu og stöðu.
400
Um íslenskir læknar hafa fasta búsetu í Svíþjóð.
Verð nú: 4.990
„Slopparnir bjóða öllum almennum læknum á Íslandi kjaratilboð í tilefni komandi verkfalls og skerðingar launa. Við bjóðum yngri kollegum hærri tekjur, frítt flugfar (fram og til baka) ef vinnutímabilið er 2 vikur eða fleiri í senn. Þar að auki er húsnæðið innifalið eins og áður og jafnvel útvegun stærra húsnæðis ef því er við komið, t.d. ef maki eða barnapía fylgja með. Skoðaðu tilboðin okkar og láttu freistast.“ Svona hljóðar auglýsing frá Hvítum sloppum, en það er atvinnumiðlun sem sérhæfir sig í að finna störf fyrir íslenska lækna í Svíþjóð.
VETRAR- OG ÚTIVISTARFATNAÐUR
ALLT AÐ 80% AFSLÁTTUR FÁKAFEN 9 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 555 7412 www.icewear.is
Verkfallið togar lækna út
Óskum e ir verslunarhúsnæði
Eftirspurn eftir vinnu lækna á Norðurlöndunum hefur aukist að sögn Guðmundar Karls Snæbjörnssonar, en hann rekur atvinnumiðlunina Hvítir sloppar sem sérhæfir sig í að finna störf fyrir íslenska lækna í Svíþjóð. Hann segir íslenska lækna vera mjög eftirsótta starfskrafta sem slegist sé um. Það eina sem þeir þurfi að gera til að fá betri lífskjör en bjóðast hér, sé að sækja um starf því af nógu sé að taka. Nú hafa um 400 íslenskir læknar fasta búsetu í Svíþjóð.
Rauði krossinn á Íslandi leitar að góðu húsnæði, helst neðarlega á Laugavegi, Skólavörðustíg eða á því svæði. Um er að ræða rekstur verslunar sem nú er á Laugavegi 12. Traustur leigutaki.
G H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 4 - 2 4 5 6
Allar nánari upplýsingar veitir Sandra Grétarsdó ir í síma 898 7179 eða sandra@redcross.is.
DRAGÐU FRAM ÞAÐ BESTA Í MATNUM
Gerðu engar málamiðlanir – notaðu Santa Maria næst þegar þú eldar.
uðmundur Karl Snæbjörnsson hefur unnið í Svíþjóð í rúmlega tuttugu ár og ákvað að stofna atvinnumiðlunina Hvítir sloppar þegar kreppan skall á 2008, en það ár fækkaði læknum á Íslandi um allt að 10%. Hann segist vera með hundruð af lausum stöðum í hverri viku, tímabundnar stöður og fastar stöður, fyrir almenna lækna og fyrir sérfræðinga. „Þetta er ein stærsta atvinnuskrifstofa lækna á Norðurlöndunum en ég sé um íslenska hlutann,“ segir Guðmundur Karl. Hann segir hafa verið vöntun á læknum í Svíþjóð síðan í bankakrísunni 1992 og að íslenskir læknar séu og hafi alltaf verið mjög eftirsóttir starfskraftar. „Ég sit oft á fundum með sænskum yfirmönnum spítala og það er ítrekað talað vel um íslenska lækna í sérfræðinámi. Þeir eru valdir fram yfir sænska lækna því þeir eru svo ótrúlega góðir.“
Vinnuumsóknum hefur fjölgað vegna verkfallsins
Á Íslandi eru byrjunarlaun lækna eftir 6 ára háskólanám 340.734 kr. en laun sérfræðings, eftir 6 ára nám í viðbót, eru 530.556. kr. Flestir auka tekjurnar með vaktavinnu á kvöldin og um helgar til að auka tekjurnar. Læknir með sérfræðileyfi í Svíðjóð fær frá 53.100 sænskum krónum, eða um 1.056.690 íslenskar krónur í grunnlaun, en það fer allt eftir staðsetningu og stöðu. En dæmið snýst ekki bara um launin. Læknastarfið er fjölskylduvænna í Svíþjóð þar sem hvíldarákvæðin eru rýmri og hægt er að fá yfirvinnu greidda í fríi. Þess utan er leigan í flestum tilfellum lægri en í Reykjavík og leikskólar eru ókeypis. Í ljósi þessa spyr maður sig af hverju læknar ættu að kjósa Ísland fram yfir Svíþjóð. Guðmundur Karl segir langflesta íslenska lækna vilja koma heim eftir sérnám því hjartað slái alltaf á heimaslóðunum. Þegar hann hafi verið í sérnámi ætluðu allir hans kollegar að snúa heim,
ekkert annað hafi komið til greina. En nú sé öldin önnur og ungir sérlæknar kjósi í auknum mæli að vera eftir úti. Hann segir vinnumsóknum hjá Hvítum sloppum hafa fjölgað um leið og verkfallið barst í tal.
20% íslenskra sérfræðinga vinna líka erlendis
Samkvæmt félagatali Læknafélagsins hafa tæplega 40 fleiri læknar flutt frá landinu en til þess á síðastliðnum fimm árum. Læknafélagið áætlar að um 400 starfandi læknar hafi nú fasta búsetu í Svíþjóð en þar að auki
vinna mjög margir læknar, sem og aðrir heilbrigðisstarfsmenn, sem verktakar erlendis, meðfram vinnu á Íslandi. Læknafélagið gerði könnun á því hversu margir sérfræðilæknar á Landspítalanum ynnu sem verktakar erlendis árið 2012. Niðurstaðan var 20%. Guðmundur Karl hjá Hvítum sloppum segir eðlilegt að fjöldi lækna fari út sem verktakar. „Af hverju ættu þeir ekki að gera það þegar þar er hægt að vinna sér inn íslensk mánaðarlaun á nokkrum dögum?“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
SL 1014-03
Margt smátt gerir eitt stórt!
Neyðarkallinn 2014 er björgunarsveitarmaður. Eldklár með línubyssuna, tilbúinn að skjóta líflínu yfir í strandað skip. Alveg tilvalin lyklakippa og safngripur hjá mörgum. Tákn um stuðning.
Nú stendur yfir fjáröflunarátakið Neyðarkall björgunarsveitanna um allt land. Líkt og áður er um að ræða sölu á litlum Neyðarkalli á lyklakippu og er almenningur hvattur til þess að taka vel á móti sjálfboðaliðum okkar og stuðla þannig að eigin öryggi með því að styðja þetta átak. Þetta er Neyðarkall til þín. Stuðningur þinn skiptir öllu.
10
úttekt
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Íslenska bókaþjóðin – Tveggja turna tal Jólabókavertíðin er nú komin á fullt og vænta má þess að tveir þriðju þjóðarinnar fái bók í jólagjöf. Bókaútgefendur óttast að þetta verði síðasta alvöru vertíðin ef virðisaukaskattur á bækur verður hækkaður. Tveir rithöfundar standa upp úr þegar bóksala er könnuð.
Arnaldur vs. Laxness Arnaldur söluhæsti íslenski rithöfundurinn Mikill uppgangur hefur verið hjá Arnaldur Arnaldi Indriðasyni úti í heimi síðustu 10.000.000 eintök ár. Í grein Fréttatímans fyrir tveimur árum kom fram að bækur hans hefðu selst í 7,5 milljónum eintaka um heim allan. Nú er salan komin upp í tíu milljónir og hann er kominn langt fram úr Halldóri Laxness. Búist er við því að Arnaldur rjúfi ellefu milljón eintaka múrinn á næsta ári.
Laxness 8.000.000 eintök Heimild: Forlagið. Sölutölur á bókum Laxness eru áætlaðar því fjöldi erlendra útgefanda hans, á um hálfrar aldar tímabili, sendi hvorki honum né útgefanda hans á Íslandi söluyfirlit.
Laxness gefinn út á fleiri tungumálum Laxness
44 41
Heimild: Forlagið.
Arnaldur
Sjálfstætt fólk mest seld Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness hefur selst í um það bil 3-4 milljónum eintaka, en nákvæmar tölur liggja ekki fyrir. Hún er mest selda bók eftir Íslending fyrr og síðar. Nokkrar bækur Arnaldar hafa selst í yfir milljón ein-
tökum hver. Napóleonsskjölin seldust í yfir milljón eintökum bara í Þýskalandi og í Frakklandi hefur Arnaldur samtals selt yfir þrjár milljónir bóka. Heimild: Forlagið.
Frá Keflavík til Parísar Heildarlengd bóka Arnaldar, væri þeim raðað á langhlið, er 2.200 kílómetrar. Það samsvarar vegalengdinni frá Keflavík til Parísar. Heildarþykkt bóka hans, væri þeim raðað í afar langa bókahillu, væri 300 kílómetrar. Það samsvarar vegalengdinni frá Reykjavík til Sauðárkróks.
Laxness kominn út í geim
Þó velgengni Arnaldar Indriðasonar hafi verið mikil síðustu ár á hann þó nokkuð í land að ná frægð Halldórs Laxness. Í það minnsta var gígur á Merkúr nefndur eftir nóbelskáldinu í fyrra. Verður lengra komist en það?
Hærri styrkir til útgáfu erlendis en á Íslandi Helstu styrkir íslenska ríkisins til rithöfunda og bókaútgefanda í ár nema rúmlega 43 milljónum króna. Athyglisvert er að meiri peningum er varið til að styrkja þýðingar á íslenskum verkum fyrir erlendan markað en til útgáfu á bókum hér á landi. t V eir þr iðju fá bók í jól a pa k k a num Samkvæmt könnun Capacent. Spurt var: Hversu margar bækur fékkstu í jólagjöf?
Útgáfustyrkir til bókaútgefanda 2014 15.000.000 kr. Þýðingarstyrkir – erlendar þýðingar á íslenskum verkum 2013 18.000.000 kr. Heimild: Félag íslenskra bókaútgefanda.
útgefnar bækur á ísl andi
V elta íslensk r ar bók aútgáfu Í milljörðum króna
Heimild: Bókatíðindi.
19,4%
Heimild: Hagstofa Íslands.
33%
3.962,1 3.864,7
3.808,9
3.772,6
3.753,6
3.592,6
421
464
568
739
679
701
836
773
722
781
769
869
829
619
47,6% 477
n Enga n 1-2 n 3 eða fleiri
'00
'01
'02
'03
'04
'05
'06
'07
'08
'09
'10
'11
'12
'13
'14
'08
'09
'10
'11
'12
'13
19
6
61
þát tur
þæ af t 27tir G re 4 af y’s sjú G 27 klire An 4 ngya’s sjú ato r Al kli my n a n 12 ga gatðo 3 sr l imr kuragð yinn 12 - ðaðir 3s g i k e n 72 m urð rnði -r annsl aðge ífum rð 72 m bjairrg annsl að ífum b j a 12 sambrgað andss-lit 12 samb andsslit -
ABC Studios er komið í Sjónvarp Símans
ABC Studios er nýjung í Sjónvarpi Símans þar sem þú finnur fjölda erlendra þáttaraða með íslenskum texta – alls verða yfir 500 klukkustundir af efni í boði. Þar á meðal eru Grey’s Anatomy, Scandal, Betrayal, Perception og margt fleira. ABC Studios, ásamt úrvali af annarri afþreyingu fyrir alla fjölskylduna, fylgir Betri heimilispakkanum. Ljósnetið
- hraðvirkt og öruggt
Sjónvarp Símans - sjónvarpsstöðvar, Tímaflakk og SkjárBíó
ABC Studios
Netvarinn
Heimasíminn
SkjárKrakkar
- ný efnisveita í anda Netflix
ENNEMM / NM651 17
- ómissandi heimilistæki
Verð án línugjalds
- útilokar óæskilegt efni af netinu - talsett barnaefni
Þú getur meira með Símanum
siminn.is
12
fréttir
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Eins og sést á þessu tímakorti er Ísland fyrir utan sitt náttúrulega tímabelti.
Alþingi vill fækka myrkum morgnum Þingmenn allra flokka, nema VG, hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að seinka klukkunni um eina klukkustund. Í tillögunni segir að klukkan á Íslandi hafi verið rangt skráð, stillt á sumartíma allt árið, síðan 1968. Með breytingunni fengjum við bjartari morgna í 6 vikur til viðbótar á ári.
H á degi k luk k an 13.28 í R eyk javík
Kostir þess að breyta klukkunni, samkvæmt Hinu íslenska svefnrannsóknarfélagi
Í stað þess að sól sé hæst á lofti um hádegisbil yfir vetrartímann, klukkan 12, þá er hún, samkvæmt núverandi klukku, hæst á lofti klukkan 13:28 í Reykjavík en hálftíma
n Samhæfing sólarhringsklukku og líkamsklukku.
fyrr á Egilsstöðum. Væri klukkunni seinkað um klukkustund yfir vetrartímann, yrði sól hæst á lofti í Reykjavík að jafnaði klukkan hálfeitt og á Egilsstöðum í kringum tólf.
n Fólk færi fyrr að sofa og næði í kjölfarið betri nætursvefni.
„Þessi skakka klukka hefur mikil áhrif á okkur þar sem Íslendingar fara almennt einni klukkustund seinna að sofa en nágrannaþjóðir okkar en við þurfum svo að vakna snemma á morgnana og sofum því styttra. Þegar við vöknum klukkan 7 á morgnana er sólarklukkan í raun bara 5.30 og
n Aukin birta á morgnana í 6 vikur til viðbótar á árinu.
líkami okkar stilltur eftir því,“ segir Erna Sif Arnardóttir, formaður Hins íslenska svefnrannsóknarfélags. Hún segir slæman og lítinn svefn skýra að einhverju leyti brottfall úr framhaldsskólum. Félagið vill breyta klukkunni og láta skólana byrja klukkan 9 í stað 8.
Góð kaup í
nýlegum glæsijeppum
4x4
4x4
4x4
Mercedes-Benz GLK 250 cdi 4MATIC
Toyota Land Cruiser GX 150
Mitsubishi Pajero Instyle
Árgerð 2014, ekinn 11 þús. km, dísil, 2.143 cc., 204 hö., sjálfskiptur, eyðsla 6,1 l/100 km.
Árgerð 2013, ekinn 41 þús. km, dísil, 2.982 cc, 191 hö., sjálfskiptur, eyðsla 7,1 l/100 km.
Árgerð 2012, ekinn 40 þús. km, dísil, 3.200 cc, 200 hö., sjálfskiptur, eyðsla 9,3 l/100 km.
Verð: 7.890.000 kr.
Verð: 8.900.000 kr.
Verð: 7.890.000 kr.
Opið virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 12-16 NOTAÐIR BÍLAR · Kletthálsi 2 · 110 Reykjavík · Sími 590 2160 · www.notadir.is
HÖFUM OPNAÐ GLÆSILEGA 2 1.000 m TÍSKUVÖRUVERSLUN Í KRINGLUNNI
14
Ég nota SagaPro
viðhorf
Helgin 7.-9. nóvember 2014
LóABOR ATORíUM
LóA hjáLMTÝsdóTTiR
Helga Arnardóttir, húsmóðir
„Stóla á SagaPro á daginn“
Viðvörunarljósunum fjölgar
Olíuvinnslan vart áhættunnar virði
ENNEMM / SIA • NM64916
Ý
Sama góða varan í nýjum umbúðum
www.sagamedica.is
Ýmsir hafa átt sér þann draum að Ísland verði í framtíðinni olíuvinnsluríki. Það er skiljanlegt, einkum vegna þess að rannsóknir á Drekasvæðinu svokallaða, á hafsbotni norðaustur af Íslandi, hafa gefið það til kynna að þar finnist olía í vinnanlegu magni. Slíkt er skoðað vegna þess ábata sem olíuvinnsla getur skilað til samfélagsins. Í því ferli öllu loga þó viðvörunarljós og þeim fer fjölgandi. Íslendingar hljóta því að hugsa sig vel um áður en þeir semja um slíka vinnslu í norðurhöfum. Hafdýpið á Drekasvæðinu er frá 800-2000 metrar, þar er kalt úthafsloftslag og meðalhiti undir 10 gráðum allt árið, um 5-8 stig á sumrin en 2 til 0 stig Jónas Haraldsson að vetri til. Þar er þokusamt og ísingarhætta. jonas@frettatiminn.is Í viðtali Ríkisútvarpsins á dögunum við Stephen Macko, prófessor í jarðefnafræði við Háskólann í Virginíu, kom það mat fram að olíuvinnsla á þessum slóðum væri ekki áhættunnar virði en Macko hélt erindi á ráðstefnu á vegum Rannsóknarseturs um norðurslóðir við Háskóla Íslands. Hann segir olíuvinnslu á norðurslóðum varhugaverða þar sem erfitt geti verið að bregðast við mengunarslysum. Hann segir sömu aðferðir notaðar til að hreinsa upp olíuleka nú og fyrir 25 árum – og olíuvinnslu fylgi alltaf einhver leki – stór eða smár. Jarðefnaprófessorinn segir að mörgum spurningum sé ósvarað um hvernig bregðast eigi við olíuslysi á norðurslóðum. Á meðan það ástand ríki sé olíuvinnsla á þessum slóðum vart áhættunnar virði. Það sé til að mynda ekki víst hvernig best sé að hreinsa upp olíu þar sem ís er fyrir. Olían leggist utan á ísinn og fari undir hann. En ekki sé aðeins erfiðara að hreinsa upp eftir stóran olíuleka á þessum slóðum, heldur geti aðstæður til að stöðva slíkan leka verið miklu erfiðari en víðast hvar annars staðar. Þetta eitt og sér hlýtur að vera Íslendingum umhugsunarefni, fiskveiðiþjóðinni við
Norður-Atlantshaf sem á svo mikið undir fiskistofnum allt umhverfis landið, stofnum sem þrífast í ómenguðum sjó. Jón Steinsson, dósent í hagfræði við Coumbia háskóla í New York, vakti fyrir tveimur árum athygli á ábyrgð Íslendinga kæmi til olíuslyss á þessu svæði og minnti á olíuslysið mikla sem varð í Mexíkóflóa árið 2010 þegar sprenging varð í olíuborpalli British Petrolium. Í því slysi flæddi olía án afláts í hafið í þrjá mánuði áður en unnt var að loka borholunni. Jón nefnir að þetta hafi átt sér stað á yfirráðasvæði voldugra Bandaríkjanna þar sem stjórnvöld settu mikinn þrýsting á þau fyrirtæki sem að komu. Hann veltir því hins vegar fyrir sér við hver slagþungi íslenskra stjórnvalda væri í þeim efnum, jafnvel þótt þau nytu fulltingis norskra yfirvalda. Þá hefur að undanförnu verið vakin athygli á því að olíumarkaðurinn í heiminum hafi breyst, olíuverð lækkað og framboð aukist. Í tímaritinu Economist hefur komið fram að olíuiðnaðurinn sé að hætta við ýmis verkefni sem verið hafa á döfinni, sérstaklega á norðurslóðum, þar sem olíuverð standi ekki undir vinnslukostnaði. Við þetta bætist síðan, sem kann að hafa einna mest áhrif þegar til lengdar lætur, að loftslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna er afdráttarlaus hvað varðar notkun jarðefnaeldsneytis. Í skýrslu hennar, sem kynnt var í vikubyrjun, kemur fram að ríkisstjórnir verði að bregðast hratt við vegna styrks gróðurhúsalofttegunda í andrúmslofti jarðar, sem sé nú 40% meira en fyrir iðnbyltinguna og hafi ekki verið meira í að minnsta kosti 800.000 ár. Því verði að draga stórlega úr notkun jarðefnaeldsneytis, olíu og gass, og hætta henni algerlega fyrir lok þessarar aldar. Það er því augljóst að þróunin verður í átt að „hreinni“ orkugjöfum, líklega kjarnorku með kostum hennar og göllum. Ásókn stórþjóða á svæði norðurslóða hefur aukist mjög. Framtíðarbarátta Íslendinga snýst því líklega frekar um vörn fyrir ósnortnar norðurslóðir en áhættusama olíuvinnslu.
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjóri: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is . Auglýsingastjóri og stjórnarformaður: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is . Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@ frettatiminn.is. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.
V GJ ÖR AF Ö U NU L M D
IN
fyrir heimilin í landinu
Þvottadagar
0% vextir
22% afsláttur af öllum þvottavélum, þurrkurum og uppþvottavélum.
afslátturinn vegna væntanlegrar vörugjaldsniðurfellingar (17%) er hluti af ofangreindum afslætti.
Íslenskt stjórnborð
Íslenskt stjórnborð
Íslenskt stjórnborð
3 ára ábyrgð
3 ára ábyrgð
3 ára ábyrgð
3 ára ábyrgð
10 ára ábyrgð á mótor
10 ára ábyrgð á mótor
3.5% lántökugjald
Íslenskt stjórnborð
*
Vaxtalausar raðgreiðslur í tólf mánuði*
ÞVottaVél
ÞVottaVél
ÞVottaVél
ÞVottaVél
tekur 6 kg af þvotti. 1200 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Íslensk notendahandbók.
tekur 6 kg af þvotti. 1400 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Íslensk notendahandbók.
tekur 7 kg af þvotti. 1400 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Kolalaus mótor. íslensk notendahandbók.
tekur 7 kg af þvotti. 1600 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Kolalaus mótor. íslensk notendahandbók.
lavamat 60260fl
106.002
lavamat 60460fl
lavamat 75470fl
113.802
verð áður 135.900
140.322
verð áður 145.900
148.122
verð áður 179.900
verð áður 189.900
Þurrkari - barkalaus
uppÞVottaVél
uppÞVottaVél
tekur 7 kg af þvotti. ný tegund af tromlu sem minnkar slit og dregur úr krumpum. snýr tromlu í báðar áttir og er með rakaskynjara.
topplaus undir borðplötu. vatnsskynjari, hljóðlát með 5 þvottakerfi.
topplaus undir borðplötu. vatnsskynjari, hljóðlát með 5 þvottakerfi og þurrkar með heitum blæstri.
t61270aC
109.122
f56302mo
hvít 101.322 verð áður 139.900
f66692m0p
hvít 140.322 verð áður 179.900
stál 109.122 verð áður 139.900
verð áður 139.900
lavamat 75670fl
stál 148.122 verð áður 189.900
lágmúla 8 · sÍmi 530 2800 · ormsson.is · opið virka daga kl. 10-18 · laugardaga kl. 11-15 ORMSSON KEFLAVÍK SÍMI 421 1535
ORMSSON fiRISTUR-ÍSAFIR‹I SÍMI 456 4751
KS SAU‹ÁRKRÓKI SÍMI 455 4500
SR · BYGG SIGLUFIR‹I SÍMI 467 1559
ORMSSON AKUREYRI SÍMI 461 5000
ORMSSON HÚSAVÍK SÍMI 464 1515
ORMSSON VÍK-EGILSSTÖ‹UM SÍMI 471 2038
ORMSSON PAN-NESKAUPSTA‹ SÍMI 477 1900
ORMSSON ÁRVIRKINN-SELFOSSI SÍMI 480 1160
GEISLI VESTMANNAEYJUM SÍMI 481 3333
16
viðtal
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Grímur Rúnar Friðbjörnsson og Halldóra Björnsdóttir bíða eftir því að Grímur komist í hjartaskurðaðgerð. Biðin tekur á og eykur áhyggjur allra sem standa þeim nærri. Þau segjast vera í áfalli yfir áhuga-og virðingarleysi stjórnvalda. „Er ég fórnarkostnaðurinn fyrir hagvöxt?“ spyr Grímur. Ljósmynd/Hari
Ég gæti dottið niður hvenær sem er það sér í stöðunni. Ég sem sjúklingur sárvorkenni læknunum að vera í þessari stöðu. Starfsfólk Landspítalans hefur reynst okkur ótrúlega vel.“
Grímur Rúnar Friðbjörnsson er hjartasjúklingur sem bíður eftir aðgerð sem var frestað vegna verkfalls. Hann og Halldóra Björnsdóttir, kona hans, sitja heima og bíða, kvíðin og áhyggjufull yfir stöðu mála. Grímur segist öruggur setja líf sitt í hendur starfsfólks Landspítalans en falli hann frá meðan á biðinni standi verði það ráðamönnum landsins að kenna.
Þ
riðjudaginn 4. nóvember komst fjöldi sjúklinga ekki í aðgerð vegna verkfallsaðgerða skurðlækna. Frestun á aðgerð hefur ekki bara áhrif á líf sjúklinga heldur allra þeirra sem standa þeim nærri. Að horfa upp á sína nánustu kveljast á meðan biðinni stendur getur tekið meira á en margan grunar. Grímur Rúnar Friðbjörnsson og Halldóra Björnsdóttir eru í hópi þessa fólks. Í sumar greindist Grímur óvænt með meðfæddan hjartagalla sem getur verið honum lífshættulegur. Hjartagallinn er þess eðlis að Grímur finnur ekkert fyrir honum en hjartað gæti hætt að starfa, skyndilega og án nokkurrar viðvörunar. Eftir að hafa gengist undir grunnrannsóknir á haustmánuðum var Grími gefinn tími í hjartaskurðaðgerð þriðjudaginn 4. nóvember.
Verulegt andlegt álag
„Ég gæti þess vegna dottið niður hvenær sem er, hvað veit ég,“ segir Grímur þar sem hann situr í sófanum í stofunni heima hjá þeim hjónum. Daginn sem við hittumst ætti hann að vera að vakna upp eftir lífsnauðsynlega hjartaskurðaðgerð, en þess í stað sitja hjónin heima og bíða. Þau segjast ekki vita hvernig best sé að eyða tímanum og eru enn að ná áttum eftir atburði
gærdagsins, en það var ekki fyrr en á síðustu stundu sem ljóst varð að fresta þyrfti aðgerðinni vegna verkfallsins. Þrátt fyrir að vera Grími lífsnauðsynleg þá fellur hún ekki undir bráðaaðgerð svo hjónin bíða eina viku í viðbót, samkvæmt nýjustu upplýsingum. Aukin bið setur lífið úr skorðum. „Þetta truflar líf okkar allra. Ég sit með honum heima, börnin okkar og vinir hafa áhyggjur og auðvitað fer öll vinna úr skorðum,“ segir Halldóra. „Ég hef alltaf verið hraustur maður,“ segir Grímur, „og það er vissulega skrítin tilfinning að sitja bara heima og bíða. Og þar að auki vitandi að ég gæti dottið niður hvenær sem er, sem er óraunveruleg tilfinning. Þegar ég heyrði í gær að það yrði ekki af aðgerðinni varð ég svo reiður að ég settist niður og skrifaði bréf til stjórnenda þessa lands.“ Þegar ég spyr Grím um innihald bréfsins verður fátt um svör. Honum er mikið niðri fyrir og í stað þess að svara bítur hann á jaxlinn. „Þetta er verulegt andlegt álag,“ segir Halldóra. „Auðvitað verður maður reiður og það er ekki gott fyrir fólk sem er á leið í stóra aðgerð að vera reitt. Við verðum auðvitað kvíðin og bara ómöguleg. Og nóg er nú álagið fyrir. Ég held að þetta sé mun erfiðara en fólk almennt ímyndar sér.“
Vorkenna læknunum Grímur segist vera að upplifa nú á eigin skinni það sem hann hafi lengi haft tilfinningu fyrir. „Þeir sem stjórna landinu núna hafa haft það að markmiði í áratugi að brjóta niður alla þá grunnþjónustu sem hefur verið byggð hér upp, til þess eins að rýma fyrir einkavæðingu. Ég er svo heppinn að vera orðinn það gamall og vera á leið á eftirlaun en framtíðin er ekki björt fyrir unga fólkið. Það verður engin þjónusta hér fyrir þá sem ekki eiga peninga ef þetta heldur svona áfram. Ef nú væri til staðar einkarekinn spítali þá hefði ég ekki haft efni á því að fara þangað í aðgerð, nema með því að skuldsetja mig verulega.“ „Það er búið að heilaþvo okkur,“ segir Halldóra, „með því að við séum með besta heilbrigðiskerfi í heimi sem er raunar hrunið – við erum bara ekki búin að fatta það.“ Þau hjónin hafa samt sem áður ekkert nema gott af Landspítalanum og öllu starfsfólkinu þar að segja. Grímur segist öruggur setja líf sitt í hendur þess. „Okkur líður illa en við höfum séð það síðustu daga að læknunum líður líka illa. Þetta fólk er búið að helga líf sitt því að bjarga mannslífum en vinnur við ömurlegar aðstæður og verkfall er það eina sem
læknaverkfall
118 skurðaðgerðum frestað í vikunni Fyrsta lota verkfalls Skurðlæknafélags Íslands hófst á miðnætti aðfaranótt þriðjudagsins 4. nóvember og stóð þar til klukkan fjögur í gær, fimmtudaginn 6. nóvember. Síðastliðinn mánudag var 36 aðgerðum frestað, á þriðjudaginn 37 aðgerðum, miðvikudaginn 27 aðgerðum og í gær, fimmtudag, 18 aðgerðum. Þar að auki var 7-800 göngudeildarkomum frestað.
Flyttust af landi brott ef þau gætu
Þrátt fyrir allt sem dunið hefur á Grími og Halldóru létu þau sig ekki vanta á mótmælafund á Austurvelli á mánudagskvöldið. „Við erum bara í áfalli yfir virðingarleysi stjórnvalda. Er þeim alveg sama um fólk? Ætli Sigmundur Davíð hafi ekki bara haldið að við værum tónlistarkennarar. Það er nú meira hvað fólk getur verið úr sambandi við þjóðina sem það er í vinnu fyrir,“ segir Halldóra. Grímur tekur undir með konu sinni og nú getur þessi rólegi maður ekki lengur orða bundist. „Ég stundaði nám í Noregi á sínum tíma og bjó þar í nokkur ár og ef ég væri yngri þá færi ég aftur út. Börnin okkar hafa verið í námi erlendis og okkur dettur ekki til hugar að hvetja þau til að koma heim. Hvernig er hægt að tala um hallalaus fjárlög þegar svona stendur á? Eða hagvöxt? Er ég fórnarkostnaðurinn fyrir hagvöxt? Er virkilega hagvöxtur í landi sem getur ekki veitt veiku fólki boðlega þjónustu?“ spyr Grímur og getur að lokum sagt það sem hann skrifaði í bréfið til ráðamanna en kom ekki orðum að í upphafi; „Ef ég lifi ekki biðina af þá er það ekki læknum að kenna. Það verður þá stjórnvöldum að kenna.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
ENNEMM / SÍA / NM64088
Rafræn skilríki
Átt þú von á leiðréttingu? Búðu þig undir leiðréttinguna með rafrænum skilríkjum í farsíma. Rafræn skilríki eru nauðsynleg til að samþykkja leiðréttingu verðtryggðra húsnæðislána. Skilríkin geturðu einnig notað við innskráningu í Netbankann. Við hvetjum þig til að fá þér rafræn skilríki í símann þinn strax og búa þig þannig undir leiðréttinguna og framtíðina í rafrænum viðskiptum. Á islandsbanki.is geturðu slegið inn símanúmerið þitt og athugað hvort þú sért með rétta tegund af SIM korti. Ef þú ert með rétta kortið geturðu komið til okkar og við aðstoðum þig við að virkja skilríkin. Nánar um rafræn skilríki á islandsbanki.is/skilriki
islandsbanki.is
Netspjall
Sími 440 4000
LANDSINS MESTA ÚRVAL AF ERLENDUM OSTUM
Franskir og breskir gæðaostar
2.199 kr/stk verð áður 2.999
Franskur Brie, 1 kg nurnar í t n e m e l k a l Jó ! eru komnar
The fine cheese co.
Sælkerakex fyrir allar tegundir osta!
Sultaður rauðlaukur og papriku & chili sulta
Gott verð
Gott verð
1.899 kr/pk
789 kr/pk
499 kr/stk verð áður 578
Robin Klementínur
Gildir til 9. nóvember á meðan birgðir endast.
Ristorante pizzur
Nóa konfekt
2,3 kg.
4 tegundir.
Fylltir molar, 525 g.
369 kr/pk
verð áður 399
399 kr/stk
489 kr/pk
verð áður 449
verð áður 519
Gille piparkökur
Piparkökuhjörtu frá Svíþjóð.
Appolo lakkrís og Góu rúsínur Lakkrís og súkkulaði, gott saman.
Lay´s snakk
Thai Sweet Chilli og Mexican Peppers & Cream.
EKTA ÍTALSKUR GELATÓ OG SORBETT frá Ítalíu!
TILBOÐ
30% afsláttur á kassa
Að hætti Eyþórs matgæðingur Hagkaups og yfirkokkur á Gló
LAMBAINNANLÆRI Í DILL KRYDDHJÚP
MEÐ GRÆNKÁLS, KARTÖFLU- OG PIPARRÓTARSALATI 800 g lambainnanlæri 1 bréf steinselja ½ bréf dill 50 g ferskur parmesan 90 g brauðrasp Svartur pipar úr kvörn Sjávarsalt
Takið stilkana af kryddjurtunum og setjið þær í matvinnsluvél með öllu hinu hráefninu. Látið vélina ganga í ca 90 sek. Setjið kjötið í eldfast form og hjúpið það með raspinum. Setjið kjötið inn í 180°C heitan ofninn í 35 mín eða þar til kjötið hefur náð 56-58°C kjarnhita. Takið kjötið út úr ofninum og setjið álpappír yfir það. Látið kjötið hvíla í 10 mín undir álpappírnum.
Grænkáls, kartöfluog piparrótarsalat 1 poki grænkál 800 g soðnar smælkiskartöflur 2 msk fínt rifin piparrót 2 msk ristaðar heslihnetuflögur
TILBOÐ
2 dollur 18% sýrður rjómi ½ bréf gróft skorið dill Olía til steikingar 100 g smjör Skerið grænkálið gróft niður og kartöflurnar í fernt. Hitið pönnu með ólífuolíu á steikið kálið við vægan hita
LAMBAINNANLÆRI
3.498kr/kg verð áður 4.997
upp úr smjörinu og olíunni. Þegar kálið er farið að mýkjast bætið þið kartöflunum út á pönnuna og steikið þær með grænkálinu. Þegar kartöflurnar eru orðnar heitar í gegn hellið þið öllu af pönnunni en passið að olían fari ekki með. Bætið sýrða rjómanum, dillinu, heslihnetuflögunum og piparótinni út í og smakkið til með saltinu og piparnum.
TILBOÐ
25%
TILBOÐ
20%
afsláttur á kassa
25%
afsláttur á kassa
afsláttur á kassa
KJÚKLINGALUNDIR
KJÚKLINGALEGGIR
NAUTAFRAMHRYGGJAFILE
verð áður 2.998
verð áður 889
verð áður 4.699
2.249 kr/kg
711 kr/kg
TILBOÐ
30% afsláttur á kassa
KALKÚNALÆRI
3.759 kr/kg
TILBOÐ
30% afsláttur á kassa
LAMBALÆRI
HÁLF ÚRBEINUÐ
ÞURRKRYDDAÐ
verð áður 2.399
verð áður 1.999
1.679 kr/kg
1.399 kr/kg
LÍFRÆN ÍTÖLSK HRÁSKINKA OG SALAMI frá Ítalíu!
20
úttekt
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Fimmtíu prósent þjóðarinnar horfðu á spennuþættina Hraunið á RÚV. Þriðjungur áhorfsins var í gegnum plússtöðvar, Sarp, Tímaflakk og Frelsi.
Gjörbreytt hvernig fólk horfir á sjónvarp Einn þriðji áhorfs á sjónvarpsþættina Hraunið kom með hliðruðu áhorfi. Sífellt færri horfa á frumsýningar í sjónvarpi og ungt fólk og börn mótar sína eigin sjónvarpsdagskrá. Dagskrárstjóri RÚV sér tækifæri í breyttum neysluvenjum.
N
eyslumynstrið er að breytast hratt. Við þurfum að fara að venja okkur á að hætta að tala um sjónvarp sem eitthvert tæki, ®
Einn þriðji horfir seinna
Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV.
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans.
flatskjá eða imbakassa, því nú er allt á netinu og fólk nálgast efnið líka eftir öðrum leiðum,“ segir Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV.
Sífellt fleiri horfa nú á sjónvarpsefni eftir öðrum leiðum en að setjast niður fyrir framan viðtækið þegar frumsýning efnisins fer fram. Hlutdeild hliðraðs áhorfs, sem nær til plússtöðva, Sarps, Tímaflakks og Frelsisþjónustu svo eitthvað sé nefnt, eykst stöðugt. Þetta kom bersýnilega í ljós þegar spennuþættirnir Hraunið voru á dagskrá RÚV á dögunum. Áhorf á beina útsendingu fyrsta þáttar Hraunsins á sunnudagskvöldi var 34,2%. Við það bættust 16,5% í hliðruðu áhorfi. Ef þessar tölur eru bornar saman við Hamarinn, spennuþáttaröð sem Hraunið var sjálfstætt framhald af, sést breytingin vel. Áhorf á Hamarinn var í kringum 50 prósent á frumsýningarkvöldi, að sögn Skarphéðins, og þegar áhorf á frumsýningu Hraunsins er lagt saman við hliðrað áhorf er það svipað.
Línuleg dagskrá á undanhaldi
„Þessi línulega dagskrá er ekki upphaf og endir lengur fyrir sjónvarpsþætti, það er breytt. Við höfum til dæmis prófað nýjar leiðir með Hæpið. Þegar fram líða stundir er ekki víst að þættir verði frumsýndir
Laugardagstilboð
– á völdum servéttum og kertum
og Nýir us t- og ha véttum r i g e l fal itir í ser rl vetr a og ker tum
í línulegri dagskrá, þeir verða bara opinberaðir þegar eru tilbúnir. Þá er hægt að brjóta þætti upp og koma þeim í umferð í smærri einingum. Nýjar kynslóðir hafa öðruvísi athyglisgáfu en þær eldri og eru vanar að horfa í smærri klippum,“ segir Skarphéðinn. Hann segir að áhugi á sjónvarpsefni sé ekki að minnka þó áhorfið sé að breytast. „Það jákvæða hvað okkur varðar er að vinsældir efnisins standa ekki og falla lengur með einni frumsýningu. Nú eru fleiri kostir í boði og það gerir okkur kleift að bjóða upp á fjölbreyttara efni. Það skerpir óneitanlega línurnar og hjálpar til við að greina stöðuna þegar við sjáum hvaða efni fólk ber sig eftir og hvaða efni fólk er sama þó það missi af.“ Hefur þetta áhrif á dagskrárstefnu hjá ykkur? „Þetta eykur vissulega líkur á við sjáum tilgang til að framleiða efni fyrir yngri eigendur okkar á RÚV, þegar við sjáum hvað þeir eru duglegir að sækja í hliðrað áhorf. Rauði þráðurinn virðist nefnilega vera sá að efni sem höfðar til yngra fólks fær mikið hliðrað áhorf. Þannig var eitt af fyrstu merkum þess að þetta væri að breytast þegar þættir Andra á flandri voru sýndir. Þeir fengu töluvert mikið hliðrað áhorf og við erum viss um að nýir þættir hans fá það líka.“
Krakkar móta eigin dagskrá
Barnaefni er það efni sem fær mest hliðrað áhorf. „Krakkarnir eru komnir hvað lengst í þessum efnum. Þau eru alla vikuna með spjaldtölvurnar að horfa á efni sem sýnt er um helgar. Börnin eru löngu búin að móta sína eigin sjónvarpsdagskrá,“ segir Skarphéðinn. Undir þetta tekur Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans. „Börnin mín hafa ekki hugmynd um að Stundin okkar er klukkan sex á sunnudögum. Þau missa samt sjaldan af þættinum. Þau horfa þegar hentar. Þessi heilaga stund þegar öll íslensk börn horfðu á sama tíma á Stundina okkar er horfin,“ segir hún. Gunnhildur segir áhorfstölur Símans sýna að börn séu svo gott sem hætt að horfa á barnaefni í línulegri sjónvarpsdagskrá. „Þau horfa á barnaefni RÚV þegar það hentar á heimilinu. Barnaefni RÚV er vinsælasta efnið sótt í VOD hjá Símanum,“ segir Gunnhildur Arna.
Fimm milljón afspilanir á ári
Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • sala@rv.is • rv.is
Opið laugardaga kl. 10-16
Tímaflakkið fór í loftið hjá Símanum 11. janúar 2013. Vinsældirnar uxu hratt fyrsta hálfa árið. Notkunin jókst um nærri 280% á þeim tíma og hefur vaxið jafnt og þétt síðan. „Áskrifendur að Sjónvarpi Símans voru fljótir að tileinka sér þjónustuna og afspilanir þátta fór úr
hundruðum þúsunda strax fyrsta mánuðinn í yfir milljón fyrsta hálfa árið. Afspilanir hafa vaxið jafnt og þétt. Metið var slegið eftir sýningu fyrsta þáttar RÚV á Hrauninu, aftur við annan þátt. Þá voru sjö þúsund heimili að streyma sjónvarpsefni með Tímaflakkinu í einu,“ segir Gunnhildur Arna. Tímaflakkið er vinsælast á sunnudagskvöldum. „Búnaðurinn er í botni á sunnudagskvöldum. Við sjáum gjarna um sex þúsund heimili nota tæknina samtímis,“ segir hún. „Sjálf nota ég Tímaflakkið á hverjum einasta degi. Ég bíð ekki eftir fréttum. Þær bíða eftir mér. Missti heldur ekki af uppáhaldsþættinum mínum á sunnudagskvöldið þegar börnin voru svæfð. Við hjónin horfðum saman á þáttinn frá byrjun þegar við vorum bæði laus,“ segir Gunnhildur. Sjá má í árskýrslu Skipta, móðurfélags Símans og Skjásins, að afspilanir á sjónvarpsefni í Sjónvarpi Símans voru ríflega 5,2 milljónir á árinu 2013.
Tími kominn á Netflix-væðingu
„Það verður athyglisvert að sjá hvernig þessi notkun kemur til með að þróast, því við sjáum að á sama tíma og Tímaflakkið vex hefur Frelsisnotkun aðeins dregist saman,“ segir Gunnhildur Arna. „Við metum það þó svo að það sé kominn tími á íslenska Netflixvæðingu ef svo má segja. Íslenskar efnisveitur, eins og Skjárinn og 365, hafa verið að bjóða upp á heilar seríur í Sjónvarpi Símans. Það er gríðarlega vinsælt. Því býður Síminn nú heilu þáttaraðirnar úr safni ABC Studios til að svara þessu kalli.“ En þar með er síður en svo allt talið því erlendar efnisveitur njóta mikilla vinsælda hér á landi. Þúsundir Íslendinga nýta sér þjónustu Netflix eftir krókaleiðum og fréttir hafa borist af því að Netflix hafi áhuga á að opna hér á landi. Íslenskir rétthafar hafa fundað með forvarsmönnum Netflix að undanförnu. Þá greindi fréttasíðan Nútíminn frá því í gær að tæknirisinn Google hafi opnað fyrir kvikmynda- og tónlistarveitur sínar á Íslandi. Hægt er að kaupa og leigja kvikmyndir í Google Play Movies. Sumar myndir er þó aðeins hægt að kaupa og er þá algengt verð 1.500 til 2.000 krónur. Leiguverð á kvikmyndum er frá 350 upp í 460 krónur fyrir nýjustu kvikmyndirnar sem þjónustan býður upp á. Hægt er að horfa á kvikmyndir Google Play Movies í tölvum, Android- og iOS -símum. Þá er hægt að nota Chromecast-búnaðinn sem er svar Google við Apple TV. Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is
HVAÐ MYNDIR ÞÚ GERA VIÐ 50 MILLJÓNIR? EINN MIÐI, ÞREFALDIR MÖGULEIKAR
PIPAR\TBWA • SÍA • 143990
A
A
50
A10
AÐALÚTDRÁTTUR
101
1 MILLJÓN Á MANN
70 MILLJÓNIR
5 x 1 MILLJÓN
3.000 manns fá allt frá 5 þúsund krónum upp í 25 milljónir.
5 heppnir vinningshafar fá eina milljón króna hver.
MILLJÓNAVELTAN
50 MILLJÓNIR króna á einn miða.
11. DRÖGUM
NÓVEMBER
Tryggðu þér miða á hhi.is
Tryggðu þér miða á www.hhi.is, í síma 563 83OO eða hjá næsta umboðsmanni. Miðaverð er aðeins 1.300 kr.
Vænlegast til vinnings
1
22
pistill
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Það sem ég geri í einrúmi
Guðrún Veiga Guðmundsdóttir
matreiðsluþætti og æfi hreiminn minn. Annað veifið er ég líka smámælt eins og Jamie Oliver. Önnur sagði mér að hún væri aldrei í öðru en náttfötum heimavið. Jább, ég gat tekið undir það. Ég er aldrei klædd heima hjá mér. Ekki fara inn á já.is og leggjast á gluggana mína. Ég er alveg í fötum – þau teljast bara ekki mannsæmandi. Heimafötin samanstanda af gömlum óléttubuxum og bleikum, afar illa förnum náttkjól, sem ég hef átt síðan ég var 12 ára. Sú þriðja lýsti fyrir mér hvernig hún gæti eytt heilu og hálfu frídögunum uppi í rúmi. Með sælgæti. Súpandi annað hvort 2ja lítra Pepsi Max af stút eða vínflösku. Ekki hugguðu þessar lýsingar mig neitt. Stundum þjónar rúmið mitt öllum heimsins hlutverkum. Tjah, nema baðherbergisins. Ég sef í því, læri í því, horfi á sjónvarpið og jafnvel borða þar. Ég nota aldrei glös undir Pepsi-ið mitt og stundum spyrði ég saman tveimur sogrörum svo þau nái alveg ofan í vínflöskuna. Þessi rannsókn mín gerði ekkert fyrir mig. Nema að fylla mig efasemdum um eigið ágæti. Það er ótal margt fleira sem ég geri ein með sjálfri mér. Svona fyrst ég er á annað borð byrjuð að útlista það. Ég get eytt ótakmörkuðum tíma í að skoða á mér andlitið í stækkunarspegli. Og leita að óæskilegum hárum. Ég kaupi mér annað slagið Doritos, sleiki kryddið af flögunum og hendi þeim aftur ofan í pokann. Stundum leyfi ég líka hárunum á fótleggjunum á mér að vaxa svo lengi óáreittum að það þarf nánast að blása þau eftir sturtu. Já, verði ykkur að góðu. Ég þarf að komast í sambúð. Sem allra fyrst.
Stundum leyfi ég líka hárunum á fótleggjunum á mér að vaxa svo lengi óáreittum að það þarf nánast að blása þau eftir sturtu.
ritstjorn@ frettatiminn.is Guðrún Veiga Guðmundsdóttir er mannfræðinemi frá Eskifirði sem vakið hefur athygli fyrir bloggskrif sín. Hún stjórnaði sjónvarpsþættinum Nenni ekki að elda og gefur út samnefnda bók fyrir jólin. Guðrún Veiga upplýsir hér að hún gengur í gömlum óléttubuxum heima hjá sér og þykist vera að stjórna breskum matreiðsluþætti þegar hún eldar heima hjá sér.
V
ið gerum ýmislegt í einrúmi. Eitthvað sem við kærum okkur ekki um að nokkur maður sjái eða hafi almennt vitneskju um. Engar áhyggjur, ég er ekki á leiðinni yfir í einhverja kynferðislega sálma. Alveg alls ekki. Ég kæri mig ekkert um að hengja þann þvott út fyrir framan alþjóð. Ég er að tala um allt aðra hluti. Þá sem við mögulega blygðumst okkar á einhvern hátt fyrir. En njótum samt á einhvern undarlegan, jafnvel afbrigðilegan, máta. Ég datt í þessar vangaveltur um helgina. Þar sem ég lá alein í sófanum heima hjá mér við fremur dapurlega iðju sem ítrekað er iðkuð í einrúmi. Ég
athuga hvort ég sé með rusl í naflanum eða sigg á tánum. Já, þá er það opinbert. Síðan ískrar aðeins í mér ef ég finn annað hvort. Nú eða bæði. Að fjarlægja naflakusk eða sigg veitir mér dæmalausa sælu. Ankannalega sælu sem ætti sennilega engum að segja frá. Jæja, burtséð frá því þá fór ég sem sagt að velta þessari leynihegðun (fyrrum leynihegðun, ókei) fyrir mér á meðan ég lá þarna berfætt með bumbuna út í loftið. „Er ég sú eina sem stunda hæfilega óaðlaðandi hluti þegar að ég er ein míns liðs?“ Þetta málefni krafðist óformlegrar rannsóknar. Svona til þess að sanna fyrir sjálfri mér að ég væri ekki einhverskonar naflaborandi og
siggkroppandi viðrini. Ég leita á náðir vinkvenna minna á Facebook (mannleg samskipti eru jú svo 1997). Þar skýli ég mér á bak við áhuga minn á mannfræði og segi ástæðu þess að mig þyrsti í upplýsingar um hegðun þeirra í einrúmi vera eingöngu í námslegum tilgangi. Auðvitað. Ekki til þess að upphefja sjálfa mig á nokkurn hátt eða veita mér hugarró. Ein kunningjakona mín sagði mér að stundum þegar hún væri að elda ímyndaði hún sér að hún væri stödd í eigin matreiðsluþætti og lýsti öllu ferlinu upphátt fyrir sjálfa sig. Ah, ég kannaðist nú við þá hegðun. Stundum bý ég líka til breska
www.volkswagen.is
Volkswagen up! er alvöru smábíll!
Aukabúnaður á mynd: Samlit handföng, sólþak, þokuljós, listar á hurðum, króm á speglum.
Meistari í sparsemi Samkvæmt könnun breska bílablaðsins Autoexpress er enginn bíll ódýrari í rekstri en Volkswagen up! Með Volkswagen up! hafa jafnframt verið sett ný viðmið í hönnun því hann er einstaklega nettur að utan en afar rúmgóður að innan. Hvergi er gefið eftir í kröfum um aksturseiginleika, gæði né öryggi og fær bíllinn 5 stjörnu einkunn í árekstrarprófunum euroNcap.
Volkswagen Take up! kostar
1.990.000 kr. Komdu og reynsluaktu Volkswagen up!
Eyðsla frá 4
,1 l/100 km
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Umboðsmenn: Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði
Lambakóróna
3998
ira m me
eru
Við g
Nóatúns grísahamborgarhryggur
1499 1698
inuð e b r ir, ú læri, a k s r Fe linga kaefn kjúk llra au án a
kr./kg
fyrir
kr./kg
þig
9 9 2261 59
kr./kg
g kr./k
kg kr./
Önd, cherry valley, 2,3 kg
2998
Helgartilboð! kr./stk.
2 fyrir 1
MS rækjusmurostur 250 g
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.
Myllu fitty rúgbrauð
399
kr./stk.
Skyr.is drykkur, 250 ml jarðarberja eða mangó
179
kr./stk.
Ömmu ástarpungar, 300 g
395 465
kr./pk.
kr./pk.
gt Ljúffen l Ristorante pizzur, 3 teg.
399 599
kr./stk.
kr./stk.
Disney konfekt, 78 g
899
kr./pk.
Maruud snakk, 2 teg., 250 g
499
kr./pk.
Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
jólaö
Egils jólaöl, 500 ml
198
kr./stk.
24
viðtal
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Fyndið og sorglegt að vera unglingur
Bryndís Björgvinsdóttir skrifaði sína aðra skáldsögu, unglingabókina Hafnfirðingabrandarann, í þúsund klukkutíma skorpum. „Það var allt í lagi en ég er samt dálítið forvitin að komast að því hvernig það væri að hafa heilu vinnudagana, bara til að sinna skriftum.“ Mynd Hari
Bryndís Björgvinsdóttir hefur gefið út sína aðra skáldsögu, Hafnfirðingabrandarann, en hún hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2011 fyrir sína fyrstu bók, Flugan sem stöðvaði stríðið. Bryndís segir sína fyrstu meðgöngu eflaust hafa ráðið úrslitum um að unglingabók varð fyrir valinu í þetta sinn. Áhrif meðgönguhormóna séu eflaust ekki ósvipuð tilfinningasveiflum unglingsáranna. Bryndís, sem er þjóðfræðingur og kennari í Listaháskólanum, stefnir á að skrifa fræðibók næst.
Þ
etta átti í upphafi að vera svona ekta unglingabók með vinsældakosningum, einelti og jólaballi en svo fór ég að sjá að það væri hægt að láta allt aðra baksögu fylgja með,“ segir Bryndís Björgvinsdóttir sem tileinkar bókina tveimur látnum ættingjum sem hún fékk aldrei að kynnast því þeir létust áður en Bryndís fæddist. „Ég ólst upp við sögur af Ingimar og Hallberu og hafði alltaf langað til að skrifa um þau. Þau voru sérstakir karakterar sem fóru ótroðnar slóðir. Sagan þeirra endurspeglar sögu Klöru, því báðar sögurnar fjalla um það hvað það er að vera öðruvísi og að vera álitinn skrítinn,“ segir Bryndís en á upphafssíðum bókarinnar er einnig að finna tilvitnanir í Karl Marx, Curt Cobain og Kurt Vonnegut sem allar vísa í þennan þráð. „Tilvitnunin frá Curt Cobain: „Þau hlæja að mér því ég er öðruvísi, ég hlæ að þeim því þau eru öll eins,“ lýsir þeim öllum vel.“
Tíundi áratugurinn tilvalið sögusvið
„Ég get nú ekki sagt að ég hafi verið lík Klöru sem unglingur,“ segir Bryndís. „Ég var miklu rólegri en hún. Klöru finnst líka rosalega erfitt að koma fram en sjálf var ég með mikla leiklistarbakteríu sem unglingur og notaði öll tækifæri til að koma fram, hvort sem það var í leikfélagi eða lúðrasveit. Hún er taugaveiklaðari en ég, meiri svona Woody Allen týpa
sem stöðugt oftúlkar aðstæður. Það getur verið mjög fyndið að vera unglingur og bókin er fyndin þó það sé líka sorglegur tónn í henni.“ Bryndís var sjálf unglingur á tíunda áratugnum og fannst stemningin sem ríkti þá vera tilvalið sögusvið fyrir Klöru. „Þegar ég lít til baka þá upplifi ég tíunda áratuginn svo dramtískan, bæði í pólitík, listum og menningu, og mér fannst það henta vel fyrir unglingasögu. En ætli það finnist ekki öllum sín unglingsár einkennast af mikilli dramatík, hlátri og gráti,“ segir Bryndís og hlær.
Skrifaði undir áhrifum hormóna
Aðalpersóna bókarinnar er dæmigerður unglingur sem þaulhugsar allar athafnir svo allt verður mjög ýkt og fyndið eða jafnvel grátbroslegt. Bryndís segir það örugglega hafa haft sín áhrif að hún gekk með sitt fyrsta barn þegar hún byrjaði að skrifa bókina. „Það verður allt svo dramatískt og merkilegt á þessum tíma. Tilfinningarnar á meðgöngunni voru svo sterkar og djúpar. Ég gat bara ekki horft á fréttir án þess að fara gráta því sem móðir setur maður alla atburði í nýtt samhengi. Mér fannst mjög gott á þessum tíma að geta bara farið í söguna og fengið útrás fyrir tilfinningarnar þar, bæði sorg og gleði. Bókin er örugglega svona dramatísk því hún tengist einhverju hormónaflæði hjá mér,“ segir Bryndís og hlær. „Kannski ég
hafi einmitt valið að skrifa unglingabók út af því. Þegar maður er unglingur skiptir allt svo miklu máli, það verður allt svo stórt og mikilvægt. Jafn lítil athöfn og að fara út í sjoppu getur skipt öllu máli, því þú veist ekki hvað gæti gerst á leiðinni eða hvaða fólk verður í sjoppunni.“
Stefnir á fræðibók næst
Bókina segir Bryndís vera unna í þúsund klukkutíma skorpum hér og þar, enda ekki auðvelt að finna tíma með lítið barn og í fullu starfi. „Ég var mjög heppin því sonur minn svaf vel svo ég gat nýtt allan frítíma, jólafrí, páskafrí, kvöld og helgar. Það var allt í lagi en ég er samt dálítið forvitin að komast að því hvernig það væri að hafa heilu vinnudagana, bara til að sinna skriftum. Ég veit ekkert hvernig það er,“ segir Bryndís sem er þjóðfræðingur að mennt og kennir menningarfræði í Listaháskólanum. Hún stefnir á að skrifa fræðibók næst. „Mig langar að gera bók fyrir unglinga um flökkusagnir, brandara og húmor og jafnvel drauga og álfa eða yfirnáttúruleg fyrirbæri. Ég hef verið að tala við unglinga um þessi efni og langar núna að skrifa einhverskonar fræðilegan texta sem væri samt í leiðinni skapandi og uppspretta innblásturs og gleði.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
26
viðtal
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Fæ daglega kvíðaköst Geir Ólafsson söngvari glímir við kvíðaröskun á háu stigi. Hann fær kvíðaköst nánast daglega og þegar verst lætur hefur hann þurft að hringja á sjúkrabíl fyrir sjálfan sig. Geir hefur aldrei vitað af hverju hann er með kvíða en hann kvíðir því hvorki að hitta fólk né koma fram á tónleikum. Hann hefur farið reglulega til geðlæknis síðasta áratug og segir það hafa breytt lífi sínu til hins betra.
Sannfærður að ég væri að deyja
Geir er fæddur og uppalinn í efra Breiðholti, nánar tiltekið í Torfufelli. Hann segist strax sem barn hafa barist við kvíða en af einhverjum ástæðum hætti hann síðan að fá kvíðaköst og kvíðinn fór ekki að gera vart við sig af alvöru fyrr en
Ljósmynd/Hari
É
g er með kvíðaröskun á háu stigi. Það óþægilegasta við kvíðann er að hann kemur aldrei í sömu mynd. Það sem mér finnst verst er að ég átta mig ekki á því af hverju ég er með kvíða,“ segir söngvarinn Geir Ólafsson. Geir er þekktur fyrir líflega framkomu á sviði, hann á gott með að tala við fólk og ber það ekki utan á sér að vera kvíðasjúklingur. „Ég er ekki kvíðinn fyrir að hitta fólk eða koma fram á tónleikum. Ég fæ kvíðaköst nánast daglega og þetta truflar því mitt daglega líf. Kvíðaköstin lýsa sér þannig að ég upplifi sterkar raunverulegar tilfinningar, fæ öran hjartslátt, svitna í lófum, verð stífur í höndum og kjálkum og fæ jafnvel sjóntruflanir. Þetta eru í raun þessi hefðbundnu kvíðaeinkenni og þau standa yfir í kannski 20-30 mínútur. Eftir á tekur við gríðarleg þreyta vegna þess hversu mikið þetta tekur á líkamann og mér líður stundum eins og ég sé að koma af tveggja tíma erfiðri líkamsræktaræfingu.“ Geir hafði lagt til að við mæltum okkur mót á Kaffi Mokka í Borgartúni en þegar ég nálgaðist húsið sá að kaffihúsið heitir núna Te og Kaffi. Ég svipaðist um eftir Geir en sá hann hvergi og ákvað að hringja í hann til að tryggja að við værum bæði á sama kaffihúsinu, svona fyrst það bar annað nafn en við héldum. Geir var sannarlega á staðnum og ástæðan fyrir því að ég fann hann ekki var að Geir var ekki maður einsamall heldur var hann á spjalli við tvær konur í einu horni kaffihússins. Ég ákvað að finna borð fyrir okkur en á leiðinni þangað var Geir stöðvaður af tveimur öðrum konum. Þegar hann var loks laus sagði hann að það væri líklega helst til of mikið skvaldur þarna og stakk upp á nýjum stað fyrir viðtalið: „Eigum við að koma á rúntinn?“ spurði hann og krafðist þess að við færum á hans bíl en ekki mínum: „Ég slaka svo vel á þegar ég er að keyra,“ segir hann til skýringar. Við keyrum sem leið liggur upp Nóatúnið og ökum stefnulaust áfram.
Geir Ólafsson er með alvarlega kvíðaröskun og fær kvíðaköst nánast daglega. Hann segir það hafa skipt sköpum að hafa leitað sér hjálpar og stunda heilbrigt líferni.
Allir hafa eitthvað sem þeir þurfa að vinna með hjá sjálfum sér, af hvaða toga sem er, og það hefur enginn efni á að dæma aðra.
Geir var kominn á þrítugsaldurinn. „Þegar ég var lítill þorði ég stundum ekki að fara einn nema ákveðinn radíus fyrir utan heimili mitt því ég varð að vera fullviss um að ég kæmist strax heim ef ég vildi. Á þessum tíma var líka algengt að strákar væru að gista hver hjá öðrum en það var ekki möguleiki á að ég legði í slíkt. Ég varð að finna fyrir því öryggi að vera hjá fjölskyldu minni. Þessi kvíði er að hluta arfgengur hjá mér en þegar ég var strákur sagði pabbi mér alltaf bara að harka af mér og vera sterkur. Ég treysti pabba og reyndi að harka þetta af mér.“ Geir rifjar einnig upp barna-
afmæli, hefðbundið barnaafmæli þar sem ekkert kom upp á, en hann fékk alvarlegt kvíðakast. „Ég fann allt í einu fyrir svo mikilli vanlíðan og var sannfærður um að ég væri að deyja. Þetta fór þannig að það var farið með mig upp á spítala.“ Við erum komin langleiðina niður Laugaveginn þegar Geir útskýrir af hverju hann ákvað að segja frá því að hann þjáist af kvíðaröskun. „Ég geri það því ég skammast mín ekki fyrir það. Þetta er bara einn af þeim sjúkdómum sem fólk glímir við í lífinu. Samt er enn einhvern veginn meira feimnismál að þjást af andlegum
veikindum en líkamlegum. Ég veit að við erum hér á Laugaveginum búin að keyra fram hjá fjöldanum öllum af fólki sem þjáist af kvíða og öðrum andlegum erfiðleikum, fólki sem líður illa en finnst það ekki geta talað opinskátt um vanda sinn. Ég vil leggja mitt á vogarskálarnar til að minnka fordómana,“ segir Geir en hann hefur sjálfur orðið fyrir fordómum. „Ég hef reynt að taka þá ekki inn á mig því ég veit að þeir stafa af þekkingarleysi. Í eitt skiptið, og eina skiptið sem ég hef þurft að aflýsa tónleikum vegna kvíða, varð ég var við mikið skilningsFramhald á næstu opnu
Graníthöllin Legsteinar Allt innifalið! * Frí uppsetning miðast við uppsetningu á höfuðborgarsvæðinu og nágrannabyggðalögum. Frír sendingarkostnaður fyrir landsbyggðina.
Setjum upp legsteina allt árið
Hægt er að sjá fleiri tilboðspakka á:
Bæjarhrauni 26 220 Hafnarfirði
Opnunartími: mánudaga - föstudaga 900 til 1800
555 3888
laugardaga 1100 - 1600
28
viðtal
Helgin 10.-12. nóvember 2014
Tónleikar í þágu geðsjúkra Forvarna- og fræðslusjóðurinn ÞúGetur hefur frá stofnun árið 2008 veitt 101 námsstyrk til fólks sem er með eða hefur glímt við geðsjúkdóm. Markmið sjóðsins eru að vinna gegn fordómum og er það gert með fræðslu til aðstandenda, námsstyrkjum til geðsjúkra og hvatningaverðlaunum til fagfólks í geðheilbrigðisþjónustunni. Helsta fjáröflunarleið sjóðsins eru árlegir stórtónleikar. Næstu tónleikar verða haldnir í Háskólabíói miðvikudagskvöldið 12. nóvember. Þeir sem koma fram á tónleikunum gefa vinnu sína en þeirra á meðal eru Geir Ólafsson og Kristján Jóhannsson, Amabadama, Sigríður Thorlacius og Ný Dönsk. Verndari tónleikanna er frú Vigdís Finnbogadóttir. Í stjórn ÞúGetur sitja: Ólafur Þór Ævarsson, Siv Friðleifsdóttir, Pálmi Matthíasson, Sigurður Guðmundsson og Ragna Árnadóttir. Nánari upplýsingar má finna á ThuGetur.is og á Facebook-síðunni „Þú getur“. Miðasala er hafin á Midi.is. - eh
Mig varðar ekki um hvað fólki finnst um að ég sé að berjast við kvíða. Það hafa allir nóg með sitt.
leysi. Þetta var einkasamkvæmi og ég fékk svo mikinn óútskýrðan kvíða að ég fann að mér var um megn að syngja. Sá sem hafði með samkvæmið að gera hafði engan skilning á þessu, var mjög ósáttur og sagði mér bara að harka þetta af mér. Mörgum árum síðar kom þessi sami maður til mín og sagði að sonur sinn hefði átt við alvarlegan kvíða að etja og að nú skildi hann betur hvað ég hefði verið að ganga í gegnum. Þetta var hans leið til að biðjast afsökunar á að hafa farið offari.“
Hef hringt á sjúkrabíl fyrir sjálfan mig
Algengast er að þessi óskýrðu kvíðaköst komi á morgnana og segist Geir til að mynda hafa fengið eitt slíkt morguninn áður. „Ég var bara að koma á fætur og ætlaði í rólegheitunum að fá mér morgunmat.“ Hann segir misjafnt hvað hann gerir nákvæmlega í þessum kvíðaköstum og að þau leggist mis illa á hann. „Stundum nær þetta svo miklum tökum á mér að ég hef hringt á sjúkrabíl fyrir sjálfan mig. Þeir koma þá og hlúa að mér,“
grunnt á því góða?
Dekkin eru einn mikilvægasti öryggisþáttur bílanna okkar, sér í lagi í vetrarakstri. Frá 1. nóvember gerir löggjafinn auknar kröfur um mynstursdýpt þeirra. Eftir það þurfa hjólbarðar bifreiða að hafa að lágmarki 3,0 mm mynstursdýpt yfir vetrartímann. Markmið breytinganna er að auka öryggi þitt og þinna í umferðinni. Þetta snýst nefnilega um svo miklu meira en bílinn.
Til að einfalda þér að ganga úr skugga um að dekkin þín uppfylli þessar nýju kröfur bjóðum við þér að nálgast þar til gerða lyklakippu á næstu skoðunarstöð okkar án endurgjalds á meðan birgðir endast.
Við tökum vel á móti þér. www.adal.is
Opið kl. 8 – 17 virka daga
segir Geir sem hefur ekki tölu á ekki reglulega heldur á þau þannig því hversu oft hann hefur hringt að hann geti gripið til þeirra í á sjúkrabíl fyrir sjálfan sig en verstu kvíðaköstunum. segir það hafa komið þó nokkrum Heiður að vinna að þörfu málsinnum fyrir. efni Eitt af því sem Geir segir að hafi hjálpað sér mikið var að hafa ungGeir finnst hann á góðum stað í ur kynnst Snorra Páli Snorrasyni lífinu, hann er trúlofaður hinni heitnum, lækni og fjölskylduvini. kólumbísku Adriana Patricia „Hann reyndist mér afskaplega Sanches og er að vinna að fjórðu vel og var mér eins og afi. Við þróplötu sinni sem kemur væntanlega uðum með okkur sterka vináttu, út á næsta ári. „Ég er að vinna að þrátt fyrir að 60 ár væru á milli plötunni sem kemur til með að okkar. Eitt af því sem hann kom heita „Geir Ólafs sings Jóhann G.“ mér í skilning um var að Okkur Jóhanni varð vel þó það sé óþægilegt og til vina áður en hann H v er er truflandi að vera með féll frá og hann lét mér kvíða þá verður kvíðaí hendur óútgefið efni Geir Ólafsson sjúklingurinn að muna sem hann vildi að ég Fæddur að hann er ekki beint í myndi syngja. Ég og 14. ágúst 1973. neinni hættu. Kvíðinn unnusta mín, sem býr er óþægilegur en ekki í Madríd, erum líka Borinn og barnfæddur hættulegur. Kvíðinn dugleg að heimsækja í Reykjavík. hefur vissulega áhrif hvort annað.“ Trúlofaður hinni á félagsleg samskipti Adriana er mennaður kólumbísku Adriana og getur komið fólki markaðsfræðingur Patricia Sanches. í kör ef ekki er unnið og starfar í höfuðBarnlaus, enn sem með hann. Þess vegna stöðvum Santander komið er. skiptir það kvíðasjúkbankans sem er einn Faðir Geirs var linga miklu að hlúa vel stærsti banki Spánar. trommuleikari í Sóló, að sjálfum sér.“ „Hún er virkilega klár Sextett Óla Ben og Í dag segist Geir vera kona og það er gaman Lúdó og Stefáni. sérstaklega þakklátur að hafa kynnst henni. fyrir að hafa leitað sér Við eigum vel saman Spilaði knattspyrnu hjálpar. „Ég gafst ekki og mér þykir heiður að sem drengur og fór upp. Það sem bjargaði fá að vera með henni,“ ungur að hafa áhuga mér er að ég hugsa segir Geir en íslenskir á tónlist. vel um mig, ég reyki fjölmiðlar greindu frá 16 ára leysti hann ekki, ég drekk ekki, trúlofun þeirra á síðStefán Hilmarsson af ég stunda líkamsasta ári. á tónleikum Sálarrækt og reyni að borða Þá kemur Geir innar á Gauknum. hollan mat. Ég finn að reglulega fram á tónHefur komið fram á það skiptir máli og ég leikum og syngur hann tónleikum í New York, fann fyrir því að eftir á árlegum tónleikum Los Angeles, Moskvu að ég byrjaði að stunda forvarna- og fræðsluog Róm. líkamsrækt af kappi sjóðsins ÞúGetur sem Geir hefur sent frá þá urðu líkamlegu einhaldnir verða í næstu sér þrjár plötur og sú kennin og þreytan eftir viku. Ólafur, geðlæknfjórða er í bígerð. kvíðaköstin minni.“ Þá ir Geirs, er einn af Er í óperunámi hjá hefur hann frá árinu stofnendum sjóðsins og Kristjáni Jóhannssyni. 2003 verið í reglulegum segir Geir að sér þyki viðtölum hjá Ólafi Þór heiður að fá að vinna að Hápunktar ferilsins: Ævarssyni geðlækni. þessu þarfa málefni. Að spila djass með „Ég var heppinn að „Eitt af markmiðum goðsögninni Don kynnast Ólafi. Hann sjóðsins er að minnka Randi og samstarfið er frábær læknir sem fordóma gegn þeim við Kristján Jóhannshefur mikla ástríðu sem glíma við geðraskson stórsöngvara. fyrir því sem hann er að anir. Mig varðar ekki gera. Það er gott að vera skjólstæð- um hvað fólki finnst um að ég sé ingur læknis sem er ekki sama,“ að berjast við kvíða. Það hafa allir segir Geir sem hefur síðasta áranóg með sitt og þurfa að líta í eigin tuginn að jafnaði farið um tvisvar barm. Allir hafa eitthvað sem þeir sinnum í mánuði til Ólafs. þurfa að vinna með hjá sjálfum sér, „Þekking Ólafs og kunnátta af hvaða toga sem er, og það hefur breytti eiginlega öllu hjá mér til enginn efni á að dæma aðra.“ hins betra. Ég er honum þakklátur Við erum komin aftur í næsta og ég er líka þakklátur fyrir að nágrenni við Borgartún og viðtaleiga góða fjölskyldu. Það eru ekki inu lýkur þar sem það hófst, í bílnallir sem eru það heppnir að eiga um hans Geirs við kaffihúsið. góða að.“ Geir segist hafa prófað Erla Hlynsdóttir að taka kvíðastillandi lyf en eins og staðan er nú tekur hann þau erla@frettatiminn.is
?
30
viðtal
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Börn Stellu McCartney elska Tulipop Íslenska hönnunarfyrirtækið Tulipop hefur vaxið gríðarlega á þeim fjórum árum sem það hefur starfað. Nýir fjárfestar komu inn í fyrirtækið á síðasta ári og nýbúið er að auglýsa eftir verkefnastjóra. Stofnendur Tulipop, þær Signý Kolbeinsdóttir og Helga Árnadóttir, lögðu alltaf upp með að selja Tulipop utan landsteinana og hafa aflað sér góðra tengsla í Bretlandi.
T
eru samt krakkar á aldrinum 3ja ulipop er vörumerki þar til 12 ára og þeir er líklegastir til sem heillandi persónur að þekkja nöfnin á öllum persóneru í forgrunni, líkt og unum,“ segir Signý. Matarstellin vörumerkin Hello Kitty, eru framleidd úr melamín plasti og Barbapabbi og Múmínálfarnir,“ uppfyllir framleiðslan alla staðla segir Signý Kolbeinsdóttir, vöruEvrópusambandsins. „Við leggjum hönnuður og teiknari hjá Tulipop. mikinn metnað í framleiðsluna og Signý stofnaði Tulipop árið 2010 vörurnar eru prófaðar ásamt, vinkonu sinni, til að uppfylla skilyrði Helgu Árnadóttur sem H v er er sem eru mun þrengri sér um viðskiptahlið heldur en gerð eru á Ísfyrirtækisins. Fyrstu Signý landi,“ segir hún. fjárfestarnir komu inn Kolbeinsdóttir Auk þess að hanna í fyrirtækið á síðasta Aldur: vörur undir nafninu ári sem gerði því kleift 36 ára. Tulipop hafa þær á að stækka meira. Nú er MAKi: undanförnsvo komið að vörur TuliHeimir Snorrason um árum pop eru seldar í um 60 sálfræðingur. tekið að sér verslunum í 8 löndum að framleiða utan Íslands og er lögð Börn: vörur fyrir sérstök áhersla á BretSvava, 5 ára, og önnur fyrirlandsmarkað. „Við erum Snorri, 10 ára. tæki og eru mjög ánægðar með þær MeNNTuN: hinar svoköllviðtökur sem Tulipop B.A. í vöruhönnun uðu VÍS-húfur hefur fengið í Bretlandi frá Listaháskóla dæmi um það. en Tulipop hefur fengið Íslands. Þetta er fjórða lofsamlega umfjöllun í ÁHugAMÁl: árið þar sem breskum fjölmiðlum og Hönnun, myndlist, tryggingakomist að í fjölmörgum arkitektúr, tónlist félagið VÍS fallegum verslunum. Í – öll sköpun í allri er í samstarfi Bretlandi er hefðbundsinni dýrð. Hestavið Tulipop en inn hluti af markaðsmennska, útivist viðskiptavinir setningu á vörum eins og ferðalög. Hefur í F plús hafa og okkar að senda einnig gaman af fengið ókeypis sýnishorn til þekktra að elda og borða skínandi húfur einstaklinga, krossa svo góðan mat. á þjónustuskriffingur og vonast eftir stofum VÍS um jákvæðum viðbrögðum. land allt. Í ár er einnig Í því samhengi er meðal annars hægt að fá eyrnabönd sem gaman að segja frá því að við hafa slegið rækilega í gegn. sendum börnum Stellu McCartTulipop framleiddi einnig spariney Tulipop vörur og fengum baukinn Mosa, fyrir MP banka, nýlega myndskreytt þakkarbréf fyrir nokkrum árum og er hann frá krökkunum til baka þar sem enn seldur til styrktar kemur fram að elsta UNICEF. „Vegna þess dóttir hennar sé með hversu fjölbreytileg Mr. Tree lampann vörulína Tulipop er á náttborðinu sínu höfum við verið og að sonur hennar í samstarfi elski Fred matarvið ólíka stellið sitt. Það er framvirkilega hvetjandi að leiðfá svona viðbrögð,“ endur segir Helga. og Stækka við sig höfum Þær segja Tulipop í raun vera fyrir alla og Matarstellin því til sönnunar benda eru framleidd úr þær á merkingar á kassa melamíni og eru vörurnar utan um matarstell þar sem prófaðar til að uppfylla stendur að vörurnar séu fyrir gæðastaðla evrópusambandsins. 0-99 ára. „Stærstu aðdáendurnir
?
Signý Kolbeinsdóttir og Helga Árnadóttir, stofnendur Tulipop, ásamt dætrum sínum, Steinunni, Svövu og síðan Hönnu Katrínu sem er dóttir sölustjóra Tulipop. Stelpurnar eru allar með húfur og eyrnabönd frá VÍS. Ljósmyndir/Hari
komið okkur upp góðum tengslum. Nokkuð er um að íslensk fyrirtæki leiti eftir samstarfi við okkur um framleiðslu og það er meðal annars H v er er vegna þess sem Helga við erum nú að stækka við Árnadóttir okkur og vorum Aldur: að auglýsa eftir 35 ára. verkefnastjóra,“ MAKi: segir Helga en Ingvi Hrafn Óskarsráðningarferlið son lögmaður. er á lokastigi.
?
Gekk um með stafrófsplakatið
Nýlega gaf Tulipop út stafrófsapp sem hægt er að fá bæði á ensku og íslensku. Appið kom til í framhaldi af því að þær gerðu stafrófsplaköt sem slógu óvænt í gegn, en plakötin er líka hægt að fá hvort sem er með íslenska eða enska stafrófinu. „Við áttum báðar stelpur sem voru að byrja að læra stafina og fannst sniðugt að gera svona plaköt. Dóttir Signýjar var svo heilluð af plakatinu að hún gekk með það innrammað
facebook.com/UKinIceland @UKinIceland
______________________________________________________________
Börn: Guðmundur, 2ja ára, Steinunn, 4 ára og Ingibjörg (stjúpdóttir), 12 ára. MeNNTuN: B.Sc. í tölvunarfræði frá HÍ og MBA frá London Business School. ÁHugAMÁl: Útivera og ferðalög með fjölskyldunni, að elda góðan mat og borða í góðra vina hópi, spila tennis og golf þegar tækifæri gefst, lesa góða bók og svo er það auðvitað vinnan sem er eitt helsta áhugamálið.
um allt hús og okkur datt þá í að gera eitthvað meðfærilegra líka og þá kom hugmyndin að appinu,“ segir Helga. Vegna þess hversu vel appinu hefur verið tekið stendur til að gera fleiri öpp þegar fram líða stundir. Vörur Tulipop fást í helstu hönnunarbúðum á Íslandi, auk þess að fást í Fríhöfninni og völdum búðum Eymunds-
son. „Tulipop hefur verið svakalega vel tekið á Íslandi og lykilþáttur í velgengninni er gott samstarf við okkar söluaðila. Í dag eru vörur Tulipop seldar í um 25 verslunum um land allt,“ segir Helga en Tulipop er einnig með netverslun. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
10% ÚTBORGUN Chevrolet Trax LT Turbo
Útborgun: 439.000 kr.* * Chevrolet Trax LT 1.4 Turbo bensín ssk.: Verð 4.390.000 kr. Útborgun: 439.000 kr. I Lánshlutfall 90% | Lánsfjárhæð: 3.951.000 kr.
• ABS hemlalæsivörn • EBD hemlajöfnun • ESP stöðugleikakerfi • TCS skriðvörn • Hljómtæki • Tengi fyrir Ipod og MP3 spilara • Rafdrifnar rúður
• Aksturstölva • Hiti í sætum • Rafdrifnir speglar • Miðstöð með loftkælingu • ISOFIX barnastólafestingar • Hraðastillir (Cruise Control) • 16” álfelgur
• Þjófavörn • Aftursæti fellanleg 60/40 • 6 lofpúðar • Útvarpsstillingar í stýrishjóli • Bluetooth tenging við farsíma • 7” MyLink upplýsingaskjár • Bakkmyndavél og bakkskynjarar
Þetta er hluti af búnaði - nánari upplýsingar á chevrolet.is | Finndu okkur á Facebook
Chevrolet Captiva LT
Útborgun: 549.000 kr.* Chevrolet Captiva LT 2.2 dísel bsk.: Verð 5.490.000 kr.
Útborgun: 549.000 kr. I Lánshlutfall 90% | Lánsfjárhæð: 4.941.000 kr. • Dísel Turbo • Öflug 2.2 L díselvél • 7 sæta • 17” álfelgur • Bluetooth samskiptakerfi
• Brekkubremsa • Stefnuljós í hliðarspeglum • Fjarst. samlæsingar / þjófavörn • Aðgerðarstýri
• Skynvætt fjórhjóladrif • Rafmagn í hliðarspeglum • Hljómflutningstæki / USB • Hiti í sætum
Þetta er hluti af búnaði - nánari upplýsingar á chevrolet.is | Finndu okkur á Facebook
Bílabúð Benna og Lykill gera þér kleift að eignast nýjan Chevrolet á þægilegan máta. Útborgun er að lágmarki 10% af verði bílsins og Lykill lánar þér afganginn til allt að sjö ára. Þú velur þér nýjan bíl hjá Bílabúð Benna og sölumenn sjá um að ganga frá láninu. Lánshlutfall ræðst af lánshæfis- og/eða greiðslumati hvers umsækjanda og getur hæst orðið 90%. Skylt er að kaskótryggja bifreiðina á lánstímanum.
Opið alla virka daga frá 9 til 18 og laugardaga frá 12 til 16. Verið velkomin í reynsluakstur.
Nánari upplýsingar á benni.is Reykjavík Tangarhöfða 8 Sími: 590 2000
Reykjanesbær Njarðarbraut 9 Sími: 420 3330
Akureyri Glerárgötu 36 Sími: 461 3636
*Bílabúð Benna áskilur sér rétt til breytinga á verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður bíla getur verið frábrugðinn myndum í auglýsingu ©2014. Gert með fyrirvara um prentvillur.
INN Á NÝJAN JEPPA FRÁ CHEVROLET
32
viðtal
helgin 7.-9. nóvember 2014
hvað þægilegt og var ekkert að spá í tískuna, en hérna heima þarftu að skoða þig í speglinum áður en þú ferð út. Fólk er dæmt harðlega hér heima,“ segir Unnsteinn. „Krakkar hér heima mega pæla aðeins meira í samfélaginu. Ég hef stundum áhyggjur af því að krakkar pæli bara ekkert í því sem er að gerast í kringum þá, svo kvarta þeir þegar það er orðið of seint að gera eitt hvað í því. Í síðustu kosningum var undir 50% kjörsókn hjá þeim sem voru að kjósa í annað skiptið, sem er fólk sem er rúmlega tvítugt í dag. Það er mjög slæmt. Ungt fólk hættir að nenna að pæla í stjórn málum vegna fólksins sem er í stjórnmálum. Það eru alltof mikil peningavöld sem sækja í stjórn mál.“ Er samt ekki vond þróun að krakkar nenni ekki að kjósa? „Ég held að það þurfi einhverja nýja aðferð til þess að laða ungt fólk að þessu. Þetta er ekki spenn andi. Þegar maður horfir á flokk eins og Framsókn, og hvernig hann hagar sér hér í H v er er borginni, er þetta NafN: ekki lengur Unnsteinn Manuel spurning Stefánsson um stjór nmál. Þetta aldur: er spurning 24 ára um mann uppáhaldsréttindi og matur: það á ekk Saltfiskur ert að tipla Besta daNslag í á tánum í heimi: kringum David með Gus Gus það lið, en hvað Ber hæst á það eru allir airwaves í ár: að gera það, Retro Stefson kemur sérstaklega úr felum í Gamla ríkisstjórn bíói á laugardagarflokkarn inn. ir. Ungt fólk hefði getað breytt þessu hefðu það mætt á kjörstað. En þess í stað er alltof mikil sjálf hverfa í gangi hjá ungu fólki. Það er meira verið að pæla í dýrum fötum og hverjir eru hvar. Ég er hræddur um að það sé stór hópur af ungu fólki sem er bara að safna „likeum“ á Facebook og gleymi því sem það ætti að vera að gera, að taka þátt í samfélaginu.“
Ungt fólk er of upptekið af sjálfu sér unnsteinn manuel stefánsson er tónlistarmaður, sjónvarpsþáttastjórnandi, plötusnúður, útgefandi og andlit ungrar kynslóðar sem hann segist ekkert endilega alltaf vera sammála. hann er fæddur í portúgal, á móður frá angóla og föður frá íslandi. hann er nýbúinn að taka bílpróf og er alinn upp í 101 reykjavík. hann hefur ásamt loga, bróður sínum, stofnað fyrirtæki sem sér um hin fjölbreyttu störf þeirra bræðra. hljómsveit þeirra, retro stefson, kemur óvænt fram á iceland airwaves um helgina og er að vinna að nýju efni. unnsteinn segir Y kynslóðina, eins og hún er kölluð, uppfulla af sjálfri sér.
É
g veit ekki alveg hvað við getum kallað þetta fyrirtæki. Við vorum að gera sjónvarpsþætti á Bravó sem gekk ekki upp. Við náðum bara að gera 6 þætti en vorum búin að plana 10. Okkur langaði að halda áfram með það svo við ætlum að byrja á því á næsta ári og setja á Youtube. Þetta átti að vera svipaður þáttur og Hæpið er, en sökum þess hve mikill tími fer í heimildaöflun í þeim þætti þá var það ekki hægt.“ Unnsteinn Manuel Stefánsson er annar þáttastjórnenda þáttarins Hæpið sem sýndur er á RÚV um þessar mundir þar sem fjallað er um allskyns samfélagsmál fyrir ungt fólk. „Þar þurfum við að setja okkur vel inn í ýmis mál og finnum skemmtilega viðmælendur. Það hefur enginn þáttur verið fyrir þennan markhóp í 10 ár. Hópinn sem er upp úr tvítugu, krakkar sem eiga að vera í heimsreisum og slíkt,“ segir Unnsteinn. „Þess vegna setjum við alla þætti beint á Youtube því ungt fólk er oftar fyrir framan tölvu en sjónvarp.“
?
Les Frères Stefson
Bræðurnir Unnsteinn og Logi stofnuðu nýverið fyrirtæki með vin konu sinni og ætla þeir að gera marga skemmtilega hluti. „Við ætlum að gefa út plötur og gera sjónvarpsþætti og tónlistarmyndbönd. Sjá um tónleikahald og slíkt. Þetta er mikið byggt í kringum hljómsveit ina okkar, Retro Stefson, og vini okkar í kringum það. Það fyrsta sem við gerum er að gefa út nýja plötu Hermigervils sem kemur út fyrir þessi jól,“ segir Unnsteinn. Fyrirtækið heitir Les Frères Stefson, eftir þeim bræðrum. Eruð þið að byggja upp veldi í kringum ykkur bræður? „Kannski er þetta bara nútíminn. Í stað þess að maður fari þá leið að verða fullorðinn, fari í háskóla og sæki svo um vinnu hjá „mann inum“, erum við kannski frekar að búa eitthvað til fyrir okkur og líka að finna leið til þess að halda Retro Stefson gangandi. Það er gríðarleg vinna sem fer í það.“ Er ekki erfitt að fjármagna svona batterí? „Jú mjög,“ segir Unnsteinn. „Það hagnast enginn á því að gera tónlistarmyndband eða slíkt. Þetta er samt mjög góður æfingavöllur fyrir okkur. Í svona litlu landi er krafa um að fara í háskólanám, sérstaklega frá mömmu okkar. Í því sem við erum að gera eru fáir skólar sem undir búa okkur fyrir það, hvort sem það er hér eða erlendis. Við viljum búa til okkar leikvang og þróa okkur. Við gætum farið í tónlistarskóla í Banda ríkjunum þar sem maður eyðir miklum tíma í það að læra að spila fyrir aðra, á meðan þú gætir verið að nýta tímann og búið til eitt hvað fyrir sjálfan þig.“ Unnsteinn segir mömmu sína vera áhyggjufulla yfir því hvað framtíðin muni bera í skauti sér og segir það skiljanlegt. „Mamma hefur alltaf viljað að við færum í háskóla. Foreldrar hafa skiljanlega áhyggjur af því hvað mað ur ætlar að gera í framtíðinni, en við höfum verið mjög heppnir. Bæði með það sem við höfum gert og með þau verkefni sem hafa komið upp í hend urnar á okkur,“ segir Unnsteinn. „En
Ljósmynd/Hari
Túristar vilja upplifa 101
„við fáum ekkert upp í hendurnar af sjálfu sér. maður fær verkefni út frá því sem maður skapar sjálfur. Það gerist ekkert þegar maður situr heima,“ segir unnsteinn.
við fáum ekkert upp í hendurnar af sjálfu sér. Maður fær verkefni út frá því sem maður skapar sjálfur. Það gerist ekkert þegar maður situr heima.“
Y kynslóðin er sjálfhverf
Unnsteinn er mjög áberandi í sam félagi kynslóðar sem oft hefur verið kennd við bókstafinn Y. Fólk sem er á milli 20 og 30 ára og er virkt á samfélagsmiðlum og í skemmtana lífi höfuðborgarinnar. Er erfitt að standa undir einhverskonar starfi talsmanns eða sem fyrirmynd heillar kynslóðar? „Ég hef bara aldrei pælt eitthvað í
því. Það er samt alveg steikt að vera þekkt andlit á Íslandi. Miðað við hitt landið mitt, Portúgal, þar sem frægt fólk er ósnertanlegt. Ef ein hver biður um mynd með þér á Ís landi eru miklar líkur á að ég þekki pabba eða systkini viðkomandi, þetta er allt annað dæmi. Mér finnst Ísland líka stundum vera eins og tvö lönd. Annarsvegar fólkið í 101 sem stýrir að einhverju leyti menn ingarumræðu en er oft blint á það sem er að gerast í hinu landinu sem er hinumegin við Snorrabrautina,“ segir Unnsteinn. „Ég er ekki mikið að spá í þetta en eftir að ég fékk bíl próf fer ég alveg yfir Snorrabraut,“
segir Unnsteinn sem nýverið lærði að keyra bíl. Hvað kom til að þú gerðir það á endanum? „Ég hafði alveg hugsað mér að lifa bíllausum lífsstíl en það er bara svo leiðinlegt. Sérstaklega eftir að ég fór að venja ferðir mínar í sveitina mína,“ segir Unnsteinn sem talar þar um Bjarnarfjörð á Ströndum þar sem föðurbróðir hans rekur hótel og Unnsteinn fer nokkrum sinnum á ári til þess að semja tónlist.
Það eru ekki allir hipsterar
Ungt fólk í Reykjavík er víðsýnt og
skapandi. Unnsteinn segir þó for dóma alveg vera hjá ungu fólki, sér staklega í garð þeirra sem eru að gera aðra hluti en það. „Í kringum kosningarnar var mikið rætt meðal ungs fólks að það þekkti engan sem hafði kosið Fram sókn en það fattaði ekki að það er alveg til venjulegt fólk, það eru ekki allir einhverjir hipsterar. Hér í 101 eru allir klæddir eftir einhverri hátísku og mjög uppteknir af því, en þegar Retro Stefson er að spila í einhverjum smábæjum í Þýskalandi er fólk sem er bara í flíspeysu og er bara venjulegt fólk. Þegar ég bjó í Berlín klæddi ég mig bara í eitt
Hvernig er að vera 24 ára ungur maður á uppleið og horfa upp á ástandið eins og það er í dag, þegar verkfall hjá læknum og tónmennta kennurum stendur yfir? „Á meðan peningafólkið er við stjórn þá breytist þetta ekki neitt, og það þarf aldrei að svara fyrir neitt. Það þorir það ekki. Umræðan um múslima á Íslandi er til dæmis mjög spes, sérstaklega vegna þess að hér eru engir múslimar,“ segir Unnsteinn. „Starf alþingismanns ins á Íslandi er orðið eitthvert ævi starf og þegar ungt fólk kemst inn þá gerir það ekki neitt. Það eina sem þú sérð eru einhverjar Smart landsmyndir af ungum stjórnmála krökkum og hver var að trúlofa sig. Eitthvað sem skiptir engu máli. Þú sérð aldrei framsóknarfólk í við tölum við alvöru miðla en þeir eru í Hraðfréttum nánast í hverri viku. Það hleypur í gegnum RÚV inn í það stúdíó.“ Er gott að vera í 101 Reykjavík? „Já það er það. Sérstaklega í þessari viku fyrir Airwaves. Þá breytast túristarnir í einhverja hipstera, sem er skemmtilegt. Það þarf samt að halda betur utan um þetta ferðamannakerfi. Ég er hræddur um að túristar fari að kvarta yfir því að það séu bara túr istar í 101. Þeir vilja upplifa borgina með heimamönnum,“ segir Unn steinn Manuel Stefánsson. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
heimkaup.is
Landsins mesta úrval af Chicco barnavörum er á Heimkaup.is
Betri sæti
Nett& fislétt
ÖLLUM C F A
TAX
VÖRUM NA
CCO BAR I H
FREE
Gildir til 9. nóv. á meðan birgðir endast.
Pantaðu fyrir kl. 1700 og við sendum frítt heim að dyrum strax í kvöld
10.000
vörutegundir
Örugg vefverslun
Yfir 10.000 vöru á hagstæðu verði
Keyrum út 7 daga vikunnar
Gildir þegar pantað er fyrir 4.000 kr. eða meira. Afhendum samdægurs á höfuðborgarsvæðinu og daginn eftir víðast hvar á landsbyggðinni.
Sendum um allt land
Frí
heimsending
Smáratorgi 3 / 201 Kópavogi / 5502700
34
úttekt
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Lýðræðið á Spáni er á mjög lágu plani Í desember 2013 var ákveðið með algjörum meirihluta á katalónska þinginu að kosið yrði um sjálfstæði þann 9. nóvember 2014. Síðan hefur komið í ljós að kosningarnar brjóta í bága við stjórnarskrá Spánar. Katalónska þingið hefur í kjölfarið komið með tillögur að breytingum á lögunum en þeim hefur öllum verið hafnað af spænsku ríkisstjórninni. Katalónar hafa ákveðið að ganga til kosninga á sunnudaginn hvað sem þessu líður. Albert Royo, framkvæmdastjóri DiploCat, segir stjórnmálamenn í Madríd fela sig á bak við lagaleg rök þar sem enginn pólitískur vilji sé til staðar. Hann segir lýðræði á Spáni vera á mjög lágu plani.
Halla Harðardóttir halla@ frettatiminn.is
19. október síðastliðinn söfnuðust þúsundir manna saman við Placa Catalunya og kröfðust þess að fá að kjósa um framtíð Katalóníu. Næstkomandi sunnudag, 9. nóvember, verða kosningar þrátt fyrir að það brjóti í bága við stjórnarskrá Spánar. Þá munu Katalónar geta svarað tveimur spurningum: Viltu þú að Katalónía verði ríki? Og ef svo er: Vilt þú að Katalónía verði sjálfstætt ríki? Kannanir sýna að 80% Katalóna vilja kjósa um framtíð þjóðarinnar og að tæp 50% þeirra vilji sjálfstæði.
H
vernig stendur á því að þeim Katalónum sem telja sig sjálfstæðissinna hefur fjölgað úr 15% í rúmlega 50% á nokkrum árum? „Katalónar eru búnir að missa þolinmæðina eftir áralangar samningaumleitanir við spænsku ríkisstjórnina. Við höfum tekið þátt í uppbyggingu lýðræðis á Spáni frá stofnun þess. Það var samin stjórnarskrá árið 1978 og árið 1979 var Spáni skipt í sautján héruð og við fengum heimastjórn. Síðan þá hafa allir flokkar í Katalóníu hafa unnið í samvinnu við Madríd án þess að til illinda né ofbeldis hafi komið, líkt og
gerðist til dæmis í tilfelli Baskanna. Við höfum reynt að fá ákveðnar breytingar á stjórnarskránni í gegn en það er ekki hlustað á okkur.“ Hvers konar breytingar? „Efnahagslegar og menningarlegar. Það sem hefur verið rætt hvað mest er efnahagslegt samband okkar við Spán. Um 8% þjóðarframleiðslu okkar fer til Spánar og við höfum ekki hugmynd um í hvað hún fer. Við viljum borga til Spánar og þannig styðja önnur héruð sem eru verr sett en við, en við viljum að kerfið sé gegnsætt. Þar að
Kraftaverk
Gla›legar bókasto›ir
auki finnst okkur 8% vera of hátt hlutfall. Baskaland og Navarra eru ríkustu héruð Spánar en borga ekkert til Madrídar, það finnst okkur ekki rétt. Madríd er þriðja ríkasta héraðið og svo er Katalónía í fjórða sæti. Þegar við höfum greitt skattinn okkar til Madrídar þá dettum við niður í tíunda sæti. Við viljum taka þátt, en ekki á þennan hátt.“ „Þar að auki viljum við vera viðurkennd sem þjóð og að tungumálið okkar verði viðurkennt sem okkar fyrsta tungumál. Í gegnum tíðina hafa verið gerðar tilraunir til að gera tungumáli okkar, sem 10 milljónir tala, lægra
Ugla eða Kisa. Kr. 3.600 settið (2 stk.)
Minja er gjafavöruverslun með áherslu á íslenska og erlenda hönnun • skólavörðustíg 12 • sími 578 6090 • www. minja.is • facebook: minja
undir höfði en kastillönskunni, en við vitum öll að tungumálið er eitt af því sem gerir okkur að þjóð.“ En hvers vegna hópast fólk út á götu núna? „Árið 2005 sendi katalónska þingið umbótatillögu á stjórnarskránni til Madrídar. Svarið kom til baka árið 2010 og þar hafði ein mjög mikilvæg setning verið strokuð út úr stjórnarskránni, setning þar sem talað var um Katalóníu sem „þjóð“. Þetta var algjör vendipunktur. Fólk hópaðist út á götu, yfir milljón manns með skilti sem á stóð „Við erum þjóð!“ og síðan hafa mótmælin og óánægjan aukist og krafan um sjálfstæði verður sífellt háværari. Í haust báðu tvær milljónir manna á götum Barcelona um rétt til að kjósa. Nú er aðaláherslan lögð á réttinn til að kjósa um framtíð Katalóníu, því sama hvort fólk vill sjálfstæði eða ekki, þá vill það fá að hafa rödd.“
Albert Royo, framkvæmdastjóri DiploCat, kynningarmiðstöðvar um málefni Katalóníu, sótti opna málstofu hjá Alþjóðamálastofu Háskóla Íslands á dögunum um stöðu smáríkja í Evrópusambandinu. Hann segir Katalóníubúa vera þjóð án ríkis, sem vilji frekar samstarf við Evrópu en Spán.
úttekt 35
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Fróðleiksmolar um Katalóníu
Þetta er ólíkt ferlinu í Skotlandi? „Já, það er allt annað samtal í gangi. Bretland á sér auðvitað miklu lengri sögu lýðræðis en Spánn og það er að sýna sig núna. Cameron, forsætisráðherra Bret lands, sagðist hafa getað neitað um kosningar en að það hefði ekki verið hægt í lýðræðisríki. Rajoy, forsætisráðherra Spánar, tekur aftur á móti andstæðan pól í hæð ina, sem mér finnst skrítin afstaða í Evrópu á 21. öld.“
Katalónía er sjálfstjórnarhérað á Norðaustur Spáni. Katalónska er tungumál en ekki spænsk eða frönsk mállýska. Það var bannað að nota katalónsku í valdatíð Franco, einræðisherra á Spáni. Í dag tala um 10 milljónir katalónsku en hún er opinbert tungumál í Andorra, og annað tungumál í Katalóníu, Valencia og á Majorca, Menorca og Ibiza. Katalónska er ekki viðurkennd sem eitt tungumála Evrópusambandsins. Á fimmtándu öldinni var katalónska þjóðin jafn stór þeirri íslensku. Í dag telur hún 7,5 milljónir. 15,7% eru innflytjendur. Héraðið er svipað að stærð og Belgía, 32.107 ferkílómetrar. Þjóðarframleiðsla Katalóníu er 20% af þeirri spænsku. Katalónía er fjórða auðugasta sjálfstjórnarhérað Spánar, á eftir Baskalandi, Navarra og Madríd. Nautaat var bannað í Katalóníu árið 2010.
Upplifun Mercedes-Benz M-Class er meistarasmíð. Afburða hönnun, fjölmargar tækninýjungar, kraftur og framúrskarandi aksturseiginleikar breyta akstri í upplifun. Hann er búinn hinu háþróaða 4MATIC aldrifskerfi sem bregst strax við breyttum akstursaðstæðum, t.d. mikilli úrkomu, ísingu eða snjó. Dráttargetan er heil 3.500 kg og hann eyðir aðeins 5,8 l/100 km í blönduðum akstri.
Komdu Öskju á Krókhálsi 11 og upplifðu reynsluakstur á glæsilegum M-Class.
Stjórnvöld í Madríd segja líka að ef það yrði kosið þá væri það mál allra Spánverja, en ekki bara Katalóna? „Já, og sú afstaða sýnir svo vel að í Madríd er ekki litið á Katalóníu sem þjóð. Og það er kjarni máls ins. Þetta er ástæðan fyrir því að orðið „þjóð“ var tekið úr stjórnar skránni. Á Bretlandseyjum líta allir á Skotland sem þjóð, sem á að hafa rétt á því að kjósa. Að mínu mati er það mjög góð ástæða til að vera áfram í sambandinu. En að mega ekki kjósa og vera ekki viðurkennd sem þjóð er mjög gild ástæða til að fara. Lýðræðið á Spáni er á mjög lágu plani.“ Þið viljið samt vera í Evrópusambandinu? „Já, auðvitað. Við erum ekki að tala um sjálfstæði núna eins og talað var um sjálfstæði á nítjándu öldinni. Sjálfstæði þýðir ekki að loka sig frá umheiminum. Evrópa hefur alltaf þýtt frelsi og lýðræði fyrir okkur. Við viljum ekki taka upp gömul landamæri, við viljum taka þátt í lýðræðislegri uppbygg ingu sambandsins og nota evru. Ef við værum meðlimir í sambandinu þá færi 1% af þjóðarframleiðslunni þangað en núna borgum við 8% til Spánar. Það væri hægt að geta ansi miklar umbætur fyrir þann mismun.“ „Ef stjórnendur á Spáni viðurkenndu okkur sem þjóð og ef við fengjum að taka meiri þátt í ákvarðanatöku en ekki bara lúta ógagnsærri miðstýringu, þá gætum við glöð verið áfram hluti af Spáni. Meðlimir í Evrópusam bandinu hafa rödd á evrópska þinginu, sem við höfum ekki á því spænska. Katalónía væri lýðræðislega betur sett sem fullgildur meðlimur í Evrópu sambandinu en núna. Við viljum betra land þar sem lýðræði skiptir máli.“
KAtAlóNÍA
SPáNN
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 4 - 2 4 2 1
Og nú hefur ykkur verið bannað að kjósa. En þið ætlið samt að kjósa? „Við höfðum fulla trú á því að það væri hægt að vinna út frá stjórnar skránni en flokkarnir við völd í Madríd segja allar okkar tillögur brjóta í bága við stjórnarskrána. Kosningin yrði ólögleg. Á móti segjum við að það sé ekkert mál að breyta lagarammanum svo fólk geti kosið. En nei, það er enginn pólitískur vilji í Madríd. Stjórn málamenn í Madríd fela sig á bak við lagaleg rök. Svo það var ákveð ið á katalónska þinginu í septem ber að það yrði kosið þrátt fyrir það.“
„Okkur var bannað að tala tungumálið í mörg ár og allar göturnar okkar voru nefndar í höfuðið á spænskum fasistum. Ég vildi ekki spænskan passa á sínum tíma og valdi frekar íslenskan. En ef Katalónía verður frjáls aftur, þá fæ ég mér kannski katalónskan passa.“
Al
Baltasar Samper er fæddur og uppalinn í Katalóníu en hefur verið búsettur á Íslandi í áratugi. Væri hann í Barcelona myndi hann kjósa tvöfalt „SÍ“ á sunnudaginn. „Stjórnin í Madríd felur sig á bak við stjórnarskrárlögin en það fólk er allt í PP, hægri menn sem tengjast Katalóníu ekkert. Madríd er að kyrkja Katalóníu með allt of háum sköttum. Það átti í upphafi að vera sjálfsstjórn í Katalóníu, en það er ekki svo. Fólk vill bara fá að lifa í friði. Það hópuðust tæpar 2 milljónir út á götu í haust, ekki með pólitísk skilaboð heldur bara með katalónska fánann.“
P O rt u g
Já við sjálfstæði
Mercedes-Benz M-Class 250 BlueTEC, 4MATIC og með 7 þrepa sjálfskiptingu. Verð frá 9.980.000 kr.
ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi
Þú finnur „Mercedes-Benz Ísland“ á Facebook
36
viðtal
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Það hagnast allir á frumkvöðlum É
g fór í nám í mjólkurOstahúsið hefur fræðum og fer að vinna verið leiðandi við ostagerð í Danmörku í 4 ár,“ segir Þórarinn spurður í gerð osta um upphaf Ostahússins. „Ég og eftirrétta prófaði svo að vinna á nokkrum í rúm 20 ár. stöðum eftir að ég kom heim en fannst ég alltaf þurfa að vinna Hjónin María meira með ostana. Ég fékk Ólafsdóttir og þá hugmynd að opna ostabúð Þórarinn Þorsem við gerðum í Hafnarfirði, þetta var 1992. Það kom í ljós leifsson hafa eftir nokkra mánuði að svona staðið vaktina búð gæti aldrei gengið.“ Af hverju ekki? „Vegna þess að við framleiðsluna síðan það var engin hefð fyrir þessu. Hefði helgartraffíkin verið alla 1992 og segja daga, þá hefði þetta gengið,“ segir Þórarinn. „Þessi hefð er þróunina á ekki enn komin hingað,“ segir íslenskum osta- María. „Fólk vill kaupa sinn ost markaði ganga í stórmörkuðum. Þetta hefur allt færst í rétta átt en þetta er hægt. Þau eru fast í þjóðarsálinni. á því að með Við vorum með mikið úrval osta í borðinu hjá okkur en innflutningi mjög fljótt fengum við spurnerlendra osta inguna „Er ekki hægt að fá komumst við þetta í Fjarðarkaup?“ Við sáum mjög fljótt að þetta væri leiðin lengra í gerð svo við fórum að selja í búðíslenskra unum.“ osta en vona Fólkið beið í röðum að íslenskur „Við fundum mikið fyrir Parmesan áhuganum á Ostadögum sem haldnir voru reglulega. Þá kom ostur líti ekki fólk og beið í röðum eftir því dagsins ljós. að smakka osta, svo það hefur alltaf verið mikill áhugi,“ segir Þórarinn. „Þetta var líka mikil handavinna í framleiðslu. Allar pakkningar voru handgerðar
Við eigum að einbeita okkur að því að búa til íslenska osta og njóta þeirra í bland við þá innfluttu.
Þorleifur og María hafi staðið vaktina við ostaframleiðslu í 22 ár.
og fólki þótti þetta flott,“ segir María. „Þetta var nýjung. Þetta seldist mjög vel í öllum stórmörkuðum svo vöntunin á þessum tegundum osta var til staðar. Seinna byrjaði Osta- og smjörsalan að koma með álíka osta og vöruflokka.“ „Við byrjuðum síðan að gera eftirrétti sem urðu mjög vinsælir. Sérstaklega Tíramísú sem við gerðum í samráði við veitingastaðinn La Primavera,“ segir María. „Það var þannig að hjá þeim var ítalskur gestakokkur í heimsókn sem gerði þetta Tíramísú. Leifur veitingamaður á La Primavera spyr okkur hvort við getum framleitt þetta fyrir þá, sem við gerðum og hefur alltaf selst, og uppskriftin fengið að halda sér. Þessu breytir maður ekki. MS kom seinna með deserta en það má alveg segja að Ostahúsið hafi gefið tóninn í mjög mörgu sem hefur verið framleitt af bæði ostum og ekki síst desertum,“ segir María. Það hagnast allir á frumkvöðlum.
Ævintýri líkast
Glútenlaust brauð, góðan daginn!
Árið 2006 sameinaðist Ostahúsið dótturfyrirtæki Sölufélags grænmetisbænda sem nefnist Í einum grænum en þau Þorleifur og María eru enn yfir sölu og framleiðslu fyrirtækisins. Ostahúsið byrjaði í miðbæ Hafnarfjarðar og segir Þorleifur að það hafi verið erfitt að fá inn gangandi vegfarendur í búðina, og segir þau hafa kannski verið í of miklum útjaðri. „Við byrjuðum í húsnæði við hlið Fjarðarins sem var að byggjast upp á þessum tíma en fluttum svo í gömlu bæjarútgerðina sem nú hefur verið rifin. Síðan fórum
við í húsnæði Drafnar, sem var alvöru stórt húsnæði en það vantaði kannski verkefnin til þess að anna því,“ segir Þorleifur. „Vöxturinn þar hefði mátt vera sá sami og var í bæjarútgerðinni,“ segir María. „Þar var einhver andi og dásamlegt að vera þar. Framleiðslan var gríðarleg og ævintýri líkast.“ Ostahúsið var leiðandi í gerð osta karfa fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sú framleiðsla hefur verið gríðarlega vinsæl um árabil. „Við vorum líka leiðandi í innflutningi á ostum,“ segir Þorleifur. „Við vorum stórtæk í þeim efnum.“ Ostahúsið framleiðir hátt í 20 tegundir osta og eftirrétta í dag og er stöðug þróun í framleiðslu vöruflokka hjá fyrirtækinu. Á Íslandi er ekki hægt að framleiða allar tegundir osta og segja María og Þorleifur nauðsynlegt að flytja inn erlenda osta.
Neyslan er að þróast
„Það er ekki hægt að gera marga osta hér á landi eingöngu hefðarinnar vegna. Við getum gert miklu meira,“ segir María. „Það sem við höfum ekki eru þessir sérstöku ostar sem gerðir eru úr kinda og geitaafurðum, eða buffaló ef því er að skipta. það er engin hefð fyrir þessu,“ segir Þorleifur. „Við gætum hugsanlega gert meira úr geitaafurðum en staðreyndin er sú að við erum ekki fjölmenn þjóð, og markaðurinn er bara ekki nógu stór. Ég sé þetta gerast frekar í vörum sem eru „Beint frá býli“, sem er frábær viðbót og mjög þörf,“ segir María. Er þetta erfiður markaður? „Þetta er engin verðbréfamarkaður,“ segir Þorleifur. „Þetta er mjög stabíl sala hjá okkur í dag,“ segir María. „Það er mikill framleiðslukostnaður og mikil handavinna
í kringum þetta svo það þarf að passa vel upp á framlegðina.“ Ostaneysla Íslendinga er stöðugt að þróast og víða eru verslanir með ýmsa sérvöru í tengslum við mat og matargerð. Þorleifur og María eru á því að Íslendingar séu smám saman að verða sælkeraþjóð. „Þetta er alltaf að breytast með auknum ferðalögum landsmanna og búsetu erlendis,“ segir María. „Þess vegna er líka nauðsynlegt að flytja inn erlenda osta,“ segir Þorleifur. „Ég er á því að með aukinni viðbót aukist almenn ostaneysla á landinu, og þar með talið í innlendum ostum. Sú hugsun að hefta innflutning með gjöldum og tollum er alröng. Það er óþarfi að eyða gjaldeyri í það að flytja inn erlendan brauðost, okkur vantar hann ekki,“ segir María. „En okkur vantar allt það sem ekki er framleitt hér sem er nauðsynlegt að geta boðið upp á. Þessir verndartollar eru ekki að vernda neinn.“
Ítalskur í uppáhaldi
Eigið þið ykkar uppáhalds osta? „Minn uppáhalds ostur er án efa ítalskur Gorgon Zola,“ segir Þorleifur. „Mér finnst erfitt að pikka einn út en ætli það sé ekki einhver af þessum svissnesku. Gruyer eða Emmenthaler eða slíkt,“ segir María. Fáum við einhvern tímann íslenskan Parmesan ost? „Ég vona ekki,“ segir María. „Vegna þess að við munum aldrei geta keppt við þessa hefð og ég vona að við verðum miklu betri í einhverju öðru. Við eigum að einbeita okkur að því að búa til sér íslenska osta og njóta þeirra í bland við þessa innfluttu,“ segir Þorleifur. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
Ostahúsið hefur verið leiðandi í gerð ostarúllna og ostaeftirrétta.
Rúllurnar eru til með 7 tegundum kryddblandna og er Tíramísú Ostahússins mjög vinsælt.
Ostahúsið var einnig fyrst til þess að bjóða ein-
staklingum og fyrirtækjum að kaupa gjafakörfur og gjafaöskjur fylltar af góðgæti.
Þeir ostar sem hafa verið hvað lengst á boðstólum Ostahússins eru Ostarúlla með blönduðum pipar, með hvítlauk, með beikoni og papriku. Brie með hvítlauksrönd og rjómaosturinn.
NÚNA
9.490
5.490 NIKE PRO TANK
13.290 Fullt verð: 18.990
UNDER ARMOUR MICRO G ASSERT IV
Hlýrabolur sem hentar vel í alla líkamsrækt. Litir: Bleikur, grænn, svartur. Stærðir: XS-XL.
Léttir hlaupaskór, henta líka vel í alhliða líkamsrækt. Dömustærðir.
GOTT VERÐ!
UNDER ARMOUR ALPHA
Leggings sem styðja vel við og halda svita frá likamanum. Stærðir: S-L.
10.990
NIKE LEGEND 2.0 SLIM POLY
Æfingabuxur úr DRI FIT efni. Stærðir: S-XL.
ALLT FYRIR
GOTT VERÐ!
4.990
3.490
Fullt verð: 7.990
Fullt verð: 6.990
ADIDAS QUE L THIGHT Hlaupabuxur úr CLIMALITE efni með góðri öndun. Dömu- og herrastærðir.
ADIDAS QUE LS TEE
Hlaupabolur úr CLIMALITE efni með góðri öndun. Dömu- og herrastærðir.
NÝTT
SPORTIÐ OG ÚTIVISTINA Á ALLA FJÖLSKYLDUNA!
1.490 1.690 XTM VERTIGO
Flísfóðraðar prjónahúfur. Margir litir. Barnastærðir.
NÝTT
PEYSA:
XTM MERINO
5.990
3.990
BUXUR:
5.490
100% áströlsk Merino ull. Hentar vel sem fyrsta lag. Barnastærðir.
ENSKU LIÐIN BÚNINGASETT
Stuttbuxur og bolur saman í pakka, margar gerðir. Stærðir: 116-176.
BUXUR:
NÝTT
7.990 3 Í EINNI
8.990
Fullt verð: 39.990
3 úlpur í einni. Vindheld og vatnsvarin með góðri öndun, innri jakki 70/30 andardúnn. Stærðir: S-XXL.
1.890
PEYSA:
27.990 ALTITUDE VERNON ZIP IN
BARNA:
XTM MERINO
100% áströlsk Merino ull. Hentar vel sem fyrsta lag. Dömu- og herrastærðir.
VERÐ FRÁ:
1.990 XTM VOLT
Góðar prjónahúfur. Margir litir. Fullorðinsstærðir.
UNDER ARMOUR MICRO G ASSERT IV Léttir hlaupaskór, henta líka vel í alhliða líkamsrækt. Herrastærðir.
INTERSPORT AKUREYRI / SÍMI 460 4891 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16.
INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA / SÍMI 585 7220 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 11 - 18. SUN. 13 - 17. INTERSPORT SELFOSSI / SÍMI 480 4611 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16.
FULLORÐINS:
XTM MERINO
1.990
Hlýir og góðir sokkar úr Merino ull. Margir litir. Barna- og fullorðinsstærðir.
NÚNA
13.290 Fullt verð: 18.990
40
METSÖLULISTI EYMUNDSSON VIKAN 29.10.14 - 04.11.14
viðhorf
Ta tí tí tamm tamm
Þ
HELGARPISTILL
1
Kamp Knox Arnaldur Indriðason
2
Læknirinn í eldhúsinu Veislan endalausa Ragnar Freyr Ingvarsson
Hannes Friðbjarnarson hannes@ frettatiminn.is
3
Orðbragð Brynja Þorgeirsdóttir Bragi Valdimar Skúlason
4
Vísindabók Villa 2 Vilhelm Anton Jónsson
5
Gula spjaldið í Gautaborg Gunnar Helgason
6
Kamp Knox Flugstöðvarútgáfa Arnaldur Indriðason
7
Arfurinn Borgar Jónsteinsson
8
Í innsta hring Viveca Sten
9
Saga þeirra, sagan mín Helga Guðrún Johnson
10
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Jólin hans Hallgríms Steinunn Jóhannesdóttir
Teikning/Hari
SAMKVÆMT BÓKSÖLU Í PENNANUM EYMUNDSSON UM LAND ALLT
Þegar ég var ungur drengur í grunnskóla þá man ég það að strákarnir í bekknum mínum áttu flestir erfitt með að halda einbeitingu í skólastofunni. Hvort sem það var verið að kenna stærðfræði, stafsetningu eða kristinfræði. Oft og iðulega þurftu kennararnir að segja okkur að hafa hljótt og vera ekki að trufla stelpurnar, sem einhverra hluta vegna áttu miklu auðveldara með að einbeita sér en við strákarnir. Svona var þetta alla daga nema þegar kom að því að fara í leikfimi eða tónmennt. Í tónmenntastofunni fengum við hlutverk sem við gátum einbeitt okkur að. Hvort sem það var við söng eða það sem okkur líkaði öllum betur, að spila á hljóðfæri. Ég man að við lágum stundum á hurðinni áður en kennarinn kom til að vera fyrstir inn og ná bestu hljóðfærunum. Minningin sem ég hef úr þessum tímum er mjög skýr. Ég man ekki eins mikið úr dönskutímunum. Undanfarna daga hef ég hugsað enn meira um þetta sökum verkfalls tónmennta- og tónlistarkennara. Að mínu viti er þetta nám í grunnskólum alveg jafn mikilvægt og stærðfræðin eða smíðin eða handavinnan, hvað þá kristinfræðin. Það sem krakkar taka úr þessu námi er tilfinningin fyrir tónlist. Auðvitað er það misjafnt eftir krökkum hvernig þau nýta sér tónmenntakennsluna, alveg eins og stærðfræðina. Í tónmenntakennslu er meðal annars samsöngur, það hefur engum orðið meint af því að syngja svolítið. Á fullorðinsárum syngur fólk mismikið og sumir ekkert, en það eru fáir sem hafa ekki hafa sungið barnið sitt í svefn, alveg burtséð frá árangri og yfirleitt eru það lögin sem manni voru kennd í æsku sem verða þar fyrir valinu, og oftast úr tónmenntakennslunni. Margir syngja þjóðsönginn þegar þeir fara á kappleiki. Ef ekki hefði verið fyrir tónmenntakennsluna þá mundi ég ekki kunna þennan blessaða lofsöng. Við getum sungið Öxar við ána á 17. júní, við getum sungið Frost á Fróni á þorrablótum. Við getum sungið Maístjörnuna þegar við erum í stuði. Á jólunum getum við sungið Heims um ból og talið í Nóttin var sú ágæt ein ef það er beðið um meira, og svo eru ótalmörg lög sem við getum sungið þó við gerum það ekkert endilega. Þetta er afleiðing tónmenntakennslu. Það kom mér á óvart að vita það að tónmenntakennarar hafa ekki með sömu laun og aðrir kennarar þrátt fyrir nám á sama kennslustigi. Hverju sætir það? Auðvitað spyr maður sig að því hvort félag tónmenntakennara hafi sofið á verðinum eða hafi ekki verið nógu hart í sínum samningaviðræðum í gegnum tíðina. Ég spyr mig líka að því hvort við, fólkið í landinu, viðurkennum ekki þessa stétt
að sömu verðleikum og leikfimikennara? Fyrst staðan er þessi þá held ég því miður að það sé ástæðan. Við tökum tónmenntakennslu ekki alvarlega og þess vegna er svona komið fyrir tónmenntakennurum. Hvenær ætlum við að læra það að öll stig menntakerfisins eru jafn mikilvæg? Hvort sem það er í leikskólanum þar sem gott fólk sér um börnin okkar á meðan við gerum okkur ómissandi í atvinnulífinu, eða í grunnskólunum þar sem allar námsgreinar ættu að vera jafn mikilvægar. Ég þarf ekki að tíunda hér hvað skapandi greinar eru mikilvægar fyrir þjóðarbúið. Ég á allavegana ekki að þurfa það. Það sem mér finnst ég þurfa að ræða er samt krafa okkar sem foreldra að börnin okkar fái að njóta þess að vera í skólanum. Vissulega eru allar kennslustundir og allar kennslugreinar til þess gerðar að kenna börnunum okkar og að þeim líði vel, en það er staðreynd að með því að vera í skapandi umhverfi líður öllum betur. Ég er sannfærður um það að ef börn eru í skapandi greinum í bland við þessar hefðbundnu sem eru kenndar, náist betri árangur í öllu sem þau gera. Krakkar þurfa að fá að tjá sig, þeir þurfa að öskra, syngja, berja á trommur og píanó. Á meðan tónmenntakennarar eru í verkfalli er enginn staður fyrir þetta tjáningarfrelsi, nema í leikfimi sem er jafn mikilvæg. Við getum ekki ætlast til þess að krakkar séu bara sáttir við að deila og leggja saman, skrifa stíla og kynna sér danska málfræði ef þeir fá ekkert að gera annað á milli. Það er enginn að fara að syngja margföldunartöfluna. Þegar ég var í grunnskóla, sérstaklega í gagnfræðaskóla, þá átti ég ekkert sérstaklega auðvelt með nám og spurði stærðfræðikennarann minn oft og iðulega hvenær ég þyrfti á þessari algebru að halda í framtíðinni. Kennarinn, sem var frábær manneskja og ég hafði gaman af, sagði að það kæmi mjög oft að því í lífinu að ég mundi nota algebruna svo þar við sat. Undanfarin misseri hef ég hugsað um þetta og enn hef ég komist af án þess að nota algebruna. Stærðfræðikennarar líta nefnilega á hlutina öðruvísi. Þegar ég horfi á vegaskilti þar sem stendur „Akureyri 440 km“ þá sjá stærðfræðikennarar „Akureyri (x-2)(x+3)“ en við erum bara ekki öll þannig. Ég hef samt hitt þennan stærðfræðikennara á tónleikum nokkrum sinnum og virðist hún hafa gaman af tónlist. Við verðum að berjast fyrir rétti tónmenntakennara því um leið erum við að berjast fyrir rétti barnanna sem munu erfa þetta land. Þau verða að fá að tjá sig. Þau munu eignast börn á lífsleiðinni og það er enginn að fara að diffra þau í svefn.
TAXFREE ALLIR SÓFAR Á TAXFREE TILBOÐI* CLEVELAND TUNGUSÓFI
111.5 4 5
AÐ
EINS
E RE XF Ð TA V E R
I N S K RÓ N U R
E RE XF Ð TA V E R
AÐE
K RÓ N U R
334.6
53
UMBRIA HORNTUNGUSÓFI PASO DOBLE HORNTUNGUSÓFI
446.207
EGGERT SÓFASETT
K RÓ N U R
K RÓ N U R
79.67 3
AÐ
55.75 8
E RE XF Ð TA V E R
EINS
E RE XF Ð TA V E R
AÐ
EINS
I N S K RÓ N U R
á Taxfree Minnum sófabæklinginn AllIR sófAR á TAxfREE TIlboðI*
I n s K Ró n U R
OPIÐ ALLA HELGINA
ee x fr ð Ta v er
AðE
E RE XF TA V E R Ð
AÐE
111.5 4 5
Cleveland TUngUsófI stærð: 231 x 140 H 81 cm. Hægri eða vinsti tunga. ljós- eða dökkgrátt slitsterkt áklæði. Höfuðpúði ekki innifalin í verði Fullt verð: 139.990
OG KOMDU TU NÝT IÐ! TÆKIFÆR
R E Y K J AV Í K | A K U R E Y R I
R E Y K J AV Í K | A K U R E Y R I *TAxfREE TIlboðIð gIldIR bARA á sófUm og JAfngIldIR 20,32% AfslæTTI. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður virðisaukaskatt af söluverði. Afslátturinn er alfarið á kostnað Húsgagnahallarinnar.
*TAXFREE TILBOÐIÐ GILDIR BARA Á SÓFUM OG JAFNGILDIR 20,32% AFSLÆTTI. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður virðisaukaskatt af söluverði. Afslátturinn er alfarið á kostnað Húsgagnahallarinnar.
HÚSGAGNAHÖLLIN • B í l d s h ö f ð a 2 0 • O G Dalsbraut 1 • Akureyri O P I Ð Virka
Reykjavík •
OPIÐ
Virka daga 10-18, laugard. 11-17 og sunnud. 13-17
daga kl 10–18 og laugardaga 11-16
EITT SÍMANÚMER
558 1100
42
fótbolti
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Davíð keypti ölið í Plzen Næsti landsleikur Íslands í undankeppni EM í knattspyrnu er gegn Tékkum eftir rúma viku og verður leikið í Tékklandi. Landsleikir Tékka hafa flestir farið fram annaðhvort á þjóðarleikvanginum Generali Arena í Prag eða Na Stínadlech vellinum í Teplice. Leikurinn gegn Íslendingum fer fram á Doosan vellinum í hinni fornfrægu borg Plzén, en af hverju?
D
oosan Arena er heimavöllur Vitoria Plzen og er af svipaðri stærðargráðu og Laugardalsvöllurinn svo íslenska landsliðinu ætti að líða bara nokkuð vel á vellinum. Þrátt fyrir að leikur-
inn sé toppslagur verður hann spilaður á Doosan Arena og allar líkur á að það verði uppselt. Reikna má með um 600 Íslendingum á leiknum og verður stuðningur þeirra mikilvægur fyrir strákana okkar.
Dockal og Kaderabek fagna einu marka Tékka gegn Tyrkjum í síðustu umferð.
Plzen n Rúmlega 170.000 íbúar. n Borgin var stofnuð árið 976. n Þekktust fyrir framleiðslu á Pilsner Urquell bjórnum. n Plzen er háskólabær og eru skólar borgarinnar virtir fyrir lögfræði, hagfræði og ýmsar vísindadeildir. n Plzen er menningarborg Evrópu 2015.
Doosan Arena Landsleikurinn við Ísland verður annar landsleikurinn sem er spilaður þar. Sá fyrsti var spilaður árið 2012 gegn Möltu, sem Tékkar unnu örugglega.
n Meðalhitastig í nóvember að degi til er 3 gráður.
n Opnaður 1955. n Heimavöllur Vitoria Plzen.
n Plzen er vinabær Reykjavíkur.
n Tekur 11.722 manns í sæti.
Bestu leikmenn Tékka
Peter Cech
Thomas Rosicky
Jaroslav Plasel
Michal Kadlec
111 leikir (Chelsea)
97 leikir/ 22 mörk (Arsenal)
90 leikir/6 mörk (Bordeux)
57 leikir/ 8 mörk (Fenerbache)
Staðan í riðlinum
SPECIALIZED BICYCLES & COMPONENTS
KRÍA HJÓL GRANDAÐGARÐUR 7 101 REYKJAVÍK s.5349164
Land
leikir
u
j
t
mörk
net
1
Ísland
3
3
0
0
8-0
8
stig 9
2
Tékkland
3
3
0
0
7-3
4
9
3
Holland
3
1
0
2
3-4
-1
3
4
Lettland
3
0
2
1
1-4
-3
2
5
Kasakstan
3
0
1
2
3-7
-4
1
6
Tyrkland
3
0
1
2
2-6
-4
1
Auðveldaðu þér vinnuna með góðum græjum Creusen Smergel DS 7150TS 230 V, einfasa 50–60 Hz 350 w Slípihraði: 22–26 m/sek Stærð slípiskífu: 150x40x15 og 150x20x15 Þyngd: 10 kg Snúningshraði, rpm: 2800–3400 Verð: 34.952 kr.
BMI snúningslaser 64808AHV sett Drægni: 300 m með móttakara Sjálfstillandi Nákvæmni: +/-3 mm / 30 m NiMH hleðslurafhlöður Taska fylgir með móttakara, fjarstýringu ofl. IP64 Verð: 99.145 kr.
Fleiri málmiðnaðarvélar í úrvali.
ACDelco ANI405 loftherslulykill ½“
Stabila LD300 +LAX50 sett
Stanley Tigsuðuvél TIG161
Verð: 14.872 kr.
Lasermálband Drægni: 0,1-30 m Nákvæmni +/- 2 mm Mælir: Lengd, fermetra og rúmmetra
Verð: 109.750 kr.
Loftverkfæri í úrvali frá ACDelco.
Allar gerðir af rafsuðuvélum frá Stanley á lager á góðu verði.
2ja línu laser 3 x AA rafhlöður Poki fyrir belti Nákvæmni +/- 0,5 mm/m Drægni 10 m 29.932 kr. Tilboð
Léttar en öflugar borvélar Panasonic
Panasonic
Panasonic
Patróna: 13 mm Rafhlaða: 2 x 1,5Ah Li-Ion 14,4 V 2 gírar 1,5 kg Verð: 37.085 kr.
Patróna: 13 mm Rafhlaða: 2 x 3,3Ah Li-Ion 2 gírar 14,4 V 1,75 kg Verð: 49.573 kr.
Patróna: 13 mm Rafhlaða: 2 x 4,2Ah Li-Ion 2 gírar 18 V 1,95 kg Verð: 72.476 kr.
EY 7441 LE2S
EY 7441 LR2S
EY 74A1 LS2G
Skútuvogi 1c 104 Reykjavík Sími 550 8500 Fax 550 8510 www.vv.is
44
bílar
Helgin 7.-9. nóvember 2014
ReynsluakstuR Volkswagen e-up
Sniðug heimilisgræja Nýjasti rafbíllinn frá Volkswagen er bíll fyrir umhverfisvæna borgarbúa. Hann er lítill og nettur, þægilegur í akstri og mengar ekki. Þú kemur ekki miklu í skottið á þessum nýja e-up, en þú getur lagt honum í hvaða stæði sem er. Volk swagen e -up
Hleðsla og drægNi: Hæghleðsla aC 9 tímar Hæghleðsla aC Wallbox 6 tímar Hraðhleðsla dC 0,5 tímar (80%) Drægni 160 km Hröðun 0-100km 12,4 sek Nú eru 7 hraðhleðslustöðvar á landinu en fleiri eru væntanlegar. Þær eru á ON Bæjarhálsi, BL Sævarhöfða, Smáralind, Fitjum Keflavík, Shell Miklubraut, IKEA Garðabæ og N1 Borgarnesi.
Verð: 3.680.000 rafmagnshitaðir og stillanlegir hliðarspeglar sjálfvirk neyðarbremsa (City emergency Break) rCd 215 útvarp fyrir geislaspilara og MP3 og 6 hátalarar „Maps & More“ fullkomin upplýsingaog aksturstölva ásamt leiðsögukerfi Bluetooth búnaður fyrir síma og afspilun á tónlist
Þ
að er sérstök upplifun að keyra þennan pínulitla rafmagnsbíl. Hann er eiginlega eins og hver önnur framlenging á græjum sem eru orðnar hversdagslegar á flestum heimilum í dag. Snjallsími, fartölva, spjaldtölva og rafmagnsbíll. Þegar batteríið í bílnum er að verða búið þá stingur þú honum í samband, annað hvort heima hjá þér eða á hleðslustöð út í bæ. Svo þegar batteríið er fullhlaðið færðu skilaboð frá Car-Net appinu í snjallsímanum um að þú getir keyrt aftur af stað. Þú kemst hvert á land sem er, þangað til það þarf að hlaða hann aftur, eftir um það bil 160 km. Mesta stressið er, líkt og með símann og tölvuna, að verða batteríslaus á versta tíma. Í tilfelli bílsins gæti það verið akkúrat þegar þú þarft að ná í krakkana í skólann eða mæta til tannlæknis. En þetta er allt spurning um vana. Í raun er best að muna bara eftir því að hlaða á nóttunni, eins og símann og tölvuna, sem er auðvitað löngu orðinn vani. Bíllinn er, eins og fyrr segir, pínulítill, sem þýðir að það kemst ekkert í skottið á honum en líka að það er alltaf hægt að finna stæði. Mér fannst í alla staði þægilegt að skjótast um á þessari græju. Þetta er bíll fyrir umhverfisvæna borgarbúa, sem fara ekki mikið út fyrir malbikið. Eini gallinn er að Reykjavík, ólíkt borgum erlendis, hefur ekki enn lagað sig að rafbílavæðingunni svo hleðslustöðvar eru enn fáar. Sem getur verið pínu
stressandi, þegar dagurinn kallar á mikið skutl með börn og buru. En þess getur nú ekki verið langt að bíða að borgin taki við sér, enda er rafmagn nú töluvert ódýrari og umhverfisvænni kostur en eldsneyti. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
Það er hægt að leggja nýja rafmagnabílnum frá Volkswagen næstum hvar sem er því hann er svo pínulítill, en að sama skapi kemst ekkert í skottið á honum. sem skiptir svo sem ekki öllu máli því billinn er ekki hugsaður til langferða.
MAX1 &
Súrt regn hefur slæm Fáðu 20% afslátt af NOKIAN dekkjum áhrif á lakk bifreiða og styrktu Bleiku slaufuna um leið Veldu margverðlaunuð finnsk gæðadekk sem eru sérstaklega hönnuð fyrir krefjandi aðstæður norðlægra slóða. MAX1 býður 20% afslátt af hágæða Nokian dekkjum út nóvember og hluti söluágóða rennur til Krabbameinsfélagsins. ein öruggustu dekk sem völ er á ítrekað valin bestu dekkin í gæðakönnunum breitt úrval nagla-, vetrar- og heilsársdekkja
SENDUM UM ALLT LAND Flutningur með Flytjanda 500 kr. hvert dekk
eigum dekk fyrir fólksbíla, jeppa og sendibíla
Fáðu ráðgjöf frá sérfræðingum MAX1. Skoðaðu dekkjaleitarvélina á MAX1.is Bíldshöfða 5a, Rvk Jafnaseli 6, Rvk Dalshrauni 5, Hfj
Aðalsímanúmer
515 7190
Knarrarvogi 2, Rvk (ath. ekki dekkjaþjónusta)
Opnunartími: Virka daga kl. 8-17 Laugardaga: sjá MAX1.is
s
tyrkur brennisteinsdíoxíðs (SO2) mælist nú mjög hár víða um land vegna eldgossins í Holuhrauni og mengunin virðist ná til allra landshluta, samkvæmt spákorti veðurstofu Íslands í dag. Brennisteinsdíoxíð er ein helsta ástæðan fyrir súru regni sem hefur víðtækar afleiðingar. Súrt regn hefur meðal annars í för með sér skemmdir á bílum. „Brennisteinsdíoxíð og súra regnið hefur slæm áhrif á lakk bifreiða sem hefur því hlutverki að gegna að hlífa bílnum gegn ryði og tæringu auk þess að sjálfsögðu að gera hann fallegri,“ segir Páll Mar Magnússon, framkvæmdastjóri Löðurs. „Það eru nokkrir hlutir sem mega ekki sitja á bifreiðum og má þar nefna auk súra regnsins, rúðuvökva, fuglaskít, trjákvoðu, salt og fleira sem tærir lakk. Einnig má tjara ekki sitja á lakkinu þar sem að hún litar og herðir lakkið og gerir það stökkt,“ segir hann. Páll bendir á að silfurlitaðir bílar,
sem að öllu jöfnu er hægt að spegla sig í, verða spanskgrænir. „Það er það fyrsta sem menn taka eftir, en í rauninni er öll bifreiðin að ryðga til grunna. Því þarf að halda bílunum hreinum og verja þá fyrir öllu sem getur haft áhrif á útlit þeirra og endingu,“ segir hann. Páll segir að það sé mikilvægt að þrífa bílinn með réttu efnunum. „Löður hefur boðið upp á undraefnið Rain-X sem er úðað yfir allan bílinn og býður upp á fullkomna yfirborðsvörn. Þá erum við einnig með undirvagnsþvottinn sem er með ryðvarnarefnum í. Hvort tveggja býr til hjúp til varnar málmum bílsins og heldur honum hreinum og fallegum. Það má ekki gleyma að góð umhirða bíls veitir ekki einungis eiganda hans ánægju heldur stuðlar hún einnig að því að halda verðmæti bílsins sem bestu og hann verði söluvænlegri í endursölu,“ segir Páll. Unnið í samstarfi við Löður
a l ó j í ð i r ö Kj g o i k k dr y i t t é r a t æ s góm Prófaðu ískaldan sólberjadrykk með klökum og appelsínusneiðum eða notaðu sólberjaþykknið til að bragðbæta skemmtilegar jólauppskriftir, t.d. rauðkálið þitt.
Heimalagað rauðkál
með sólberjaþykkni
1 rauðkálshaus, skorinn í ræmur 1 grænt epli, afhýtt og skorið í bita 2 msk smjör 2 dl rauðvínsedik
200–250 g sykur 1 dl Egils Sólberjaþykkni 1 msk rifsberjasulta 1 dl vatn salt 1 stöng kanill (fyrir jólin)
Setjið epli og rauðkál í pott ásamt smjöri og blandið vel saman. Bætið öðrum hráefnum út í og sjóðið við vægan hita í u.þ.b. 1½–2 klst. Hrærið í öðru hverju.
Heimilistæki
46
fjölskyldan
Helgin 7.-9 nóvember 2014
Óhófleg eftirlátssemi
Kostnaðarsöm sektarkennd K
Heimilistækjadagar 20% afsláttur
fonix.is • Hátúni 6a • 105 Reykjavík • S. 552 4420
Kristniboðsdagurinn 9. nóvember 2014 Kristniboðsdagur Þjóðkirkjunnar er á sunnudaginn. Kristniboð er mikilvægt og hluti af köllun kirkjunnar. Kristniboð er • boðun og fræðsla • kærleiksþjónusta á sviði heilsuverndar og menntunar • þróunarsamvinna og neyðarhjálp Vissir Þú að • rúmlega 40 íslenskir kristniboðar hafa starfað í afríku og asíu? • kristniboðarnir gera sér far um að læra tungumál og menningu fólks? Kristniboðssambandið hefur • tekið þátt í að byggja 85 grunn- og framhaldsskóla í Pókothéraði í Keníu • byggt upp heilsugæslu víða í eþíópíu og Keníu • stutt fjölda þróunarverkefna, s.s. á sviði landbúnaðar • boðað fagnaðarerindið og stofnað söfnuði, byggt kirkjur og kennt prestsefnum • alltaf lagt áherslu á að hjálpa konum og börnum til betra lífs starf kristniboðsins er víða kynnt í guðsþjónustum dagsins. tekið er við gjöfum til kristniboðsins í kirkjum landsins. gjafareikningur 0117-26-002800. Kennitala 550269-4149. www.sik.is.
í tr ú
eik a
Kristniboðsfélag karla í reykjavík heldur árlega kaffisölu sína á kristniboðsdaginn sem hefst kl. 14 með helgistund og stendur til kl. 17 í Kristniboðssalnum, háaleitisbraut 58-60.
,v on og kærl
Kristniboðssambandið
KærleiKsþjónustusvið
onan mín sýnir því lítinn skilning þegar strákurinn er hjá okkur og segir mig láta allt eftir honum. Kannski er eitthvað til í því en hann er nú bara stuttan tíma í einu hjá okkur og ég vil að honum líði vel. Það hefur ekki talist góð uppeldisaðferð hjá foreldrum að annað bannar og hitt leyfir. Aðferðin verður ekkert betri þó stjúpforeldri og foreldri sjái um uppeldið. Jafnvel skaðlegri, sé ætlunin að skapa samhenta stjúpfjölskyldu. Stjúpforeldrar hafa yfirleitt ekki sömu stöðu í augum barna og foreldrar, þess vegna geta orð þeirra vegið léttar reyni þeir að banna það sem foreldrar leyfa. Sjaldan sjá börn ástæðu til að setja diskinn í uppþvottavélina eða þakka sérstaklega fyrir sig ef foreldri skeytir ekki um að kenna þeim almenna kurteisi og reglur heimilisins. Það getur vel verið að barni þyki það ákjósanleg staða í einhvern tíma að um það heimur barna gilda aðrar reglur, en til lengdar hefur að áhrif á aðlögun þess í stjúpfjölskyldunni. Sérstaklega ef þetta sama foreldri er tilbúið til að fylgja reglunum af hörku gagnvart öðrum fjölskyldumeðlimum. Er það umhugsunarvert að sjá að mismunun gagnvart börnum í stjúpfjölskyldum virðist vera nokkuð algeng. Í könnun sem m.a. var lögð fyrir félagsmenn í Félagi stjúpfjölskyldna voru 45% svarenda mjög/sammála fullyrðingunni „Það gilda aðrar reglur um börn maka míns á heimilinu en mín börn (getur líka átt við barnabörn)“ og 38% voru mjög/sammála fullyrðingunni „Mér finnst maki minn gera meiri kröfur til minna barna en sinna eigin barna (getur líka átt við um barnabörn). Það bætir ekki ástandið ef foreldri setur ofan í við stjúpforeldri sem reynir að Valgerður fylgja eftir „samþykktum“ heimilisreglum eða afsakar ókurteisi barnsins með vanHalldórslíðan eða það komi svo sjaldan. Það þurfi því ekki að gera svona mikið mál úr hlutdóttir unum. Hætta er á að heimilismenn skiptist á svipstundu upp í tvær andstæðar fylkfélagsráðgjafi ingar með tilheyrandi pirringi og vonbrigðum. Í sumum tilvikum beinist pirringur og kennari stjúpforeldrisins gagnvart barninu sem talið er bera ábyrgð á líðan stjúpforeldrisins og aðstæðunum sem „það“ skapar í hvert sinn sem það kemur. Í stað þess að horfa á hegðun foreldrisins og samspil parsins. Ýmsar ástæður geta verið fyrir því að uppalendur í stjúpfjölskyldum eru ekki samstíga en stundum er það ekkert flóknara en svo að heimilisreglur hafa aldrei verið ræddar. Nú, svo leggur fólk áherslu á mismunandi hluti í uppeldinu og það getur tekið tíma að finna út hvaða reglur eigi að hafa að leiðarljósi á heimilinu. Það getur verið smekksatriði hvort nauðsynlegt sé að börnin gangi alltaf frá leikföngum eftir notkun í þar til gerðar hillur eða það sé látið duga að þau lagi til í herbergjum sínum einu sinnu í viku. Að kunna þakka fyrir sig, telst hinsvegar sjaldnast smekksatriði. Flestir foreldrar, óháð hjúskaparstöðu eða fjölskyldugerð, finna öðru hvoru til sektarkenndar gagnvart börnum sínum og telja sig geta gert betur. Við skilnað og þegar farið er ný sambönd finna margir foreldrar mjög sterkt fyrir henni, meðvitaðir um þau áhrif sem breytingarnar geta haft á börn þeirra. Óánægja í svip barnanna ristir því djúpt í hjörtu sumra foreldra sem reyna hvað þeir geta til að má hana af og fá bros í hennar stað. Margir verða því eftirlátssamir á gjafir og peninga meira en góðu hófi gegnir eða horfa fram hjá ókurteisi og heimilisreglur fjúka út um gluggann af ótta við valda enn meiri leiðindum í lífi barna sinna. Oft umbuna foreldrar, venjulega ómeðvitað, fyrir slæma hegðun barna sinna í stað þess að veita þeim öruggi sem felst í kærleiksríkum reglum. Láti stjúpforeldrið í ljós óánægju sína er það í sumum tilvikum jafnvel vænt um að þola ekki barnið. Í viðleitni sinni að „vernda“ barnið gagnvart „slíku“ stjúpforeldri getur foreldrið orðið enn eftirgefanlegra. Sé þetta ástand viðvarandi er hætta á miklum pirringi og reiði á heimilinu. Það þarf því ekki að undra að í sumum tilvikum geti koma barnsins verið kvíðvænleg. Óhófleg eftirlátssemi, hvort sem það er í fjármálum eða á öðrum sviðum, er kostnaðarsöm og gerir hvorki börnum né sambandinu gott. Flest jafna sig á breytingum. Sektarkenndina má nýta til góðs, með því læra nýja færni og styrkja sig í foreldrahlutverkinu – en stundum er líka full ástæða til að spyrja sig: Hvað myndi ég gera ef hún væri ekki til staðar?“
Óhófleg eftirlátssemi, hvort sem það er í fjármálum eða á öðrum sviðum, er kostnaðarsöm og gerir hvorki börnum né sambandinu gott.
ÓÐALSOSTUR TIGNARLEGUR Óðalsostur hefur verið á borðum landsmanna frá árinu 1972 þegar Mjólkursamlag KEA hóf framleiðslu hans á Akureyri. Fyrirmynd hans er Jarlsberg, frægasti ostur Norðmanna. Óðalsostur er mildur með örlítinn möndlukeim og skarpa, sæta, grösuga tóna. Frábær á morgunverðarborðið, hádegishlaðborð eða bara einn og sér. www.odalsostar.is
Það er aðeins einn sigurvegari. Spanhelluborðin frá Siemens eru afbragðsgóð. www.sminor.is Siemens er í forystusætinu við framleiðslu á spanhelluborðum rétt eins og ýmsu öðru. Það er því auðveld ákvörðun að velja spanhelluborð frá Siemens í eldhúsið. Siemens þróar, hannar og framleiðir spanhelluborð sín í eigin verksmiðjum en það færir kaupendum ávallt nýjustu tækni. Glæsileg hönnun, gegnheil gæði og frábærir kostir spanhelluborðanna frá Siemens tryggja fyrsta flokks frammistöðu í hvert sinn sem þau eru notuð. Það kom okkur því ekki á óvart að eitt þeirra spanhelluborða, sem við höfum á boðstólum í verslun okkar (EH 651FE17E), hlaut hæstu einkunn í nýjustu prófunum Testfakta í Svíþjóð (www.testfakta.se). Siemens. Framtíðin flyst inn.
48
ferðalög
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Ferðalög Farsíminn er góður Félagi á Ferðalögum
Snjallsímaforrit fyrir ferðalagið Vegabréf, greiðslukort og farsími eru sennilega þeir þrír hlutir sem enginn ferðamaður vill gleyma heima. Hér eru nokkur forrit sem geta gert Smekklegar farsímann ferðabækur að enn þá Það er sennilega óhætt betri ferða- að fullyrða að ferðamenn smelli oftar af en þeir sem félaga. sitja heima og varla hefur dregið úr myndagleðinni eftir að snjallsímarnir komu til sögunnar. Myndunum deilum við svo oft með fólkinu heima á Facebook eða Instagram. Steller er hins vegar forrit fyrir þá sem vilja leggja meiri metnað í ferðafréttirnar. Hér er hægt að búa til myndabækur með stuttum textum í látlausum umbúðum að hætti hússins. Þegar bókin er tilbúin til útgáfu er hægt að deila henni á samfélagsmiðlunum, senda hana í tölvupósti á vel útvalda eða bara halda henni fyrir sjálfan sig.
Fyrir einmana hótelgesti
Sumir eiga erfitt með að vera einir á ferð og hafa engan til að tala við í morgunmatnum eða á hótelbarnum. Forritið HelloTel kemur þessum hópi fólks til bjargar með því að tengja saman gesti á ákveðnu hóteli eða á ákveðnu svæði. Forritinu svipar því til stefnumótaappsins Tinder og hefur fengið á sig nokkuð vafasaman stimpil.
Þjórfé og margskiptir reikningar Það krefst dálítillar hugarleikfimi að reikna út hversu mikið þjórfé á að gefa í útlöndum og það er ekki alltaf einfalt að skipta reikningi jafnt á milli nokkurra. Appið Tipulator leysir þessi tvö vandamál því þar er hægt að setja inn upphæð reikningins, velja prósentutölu fyrir þjórfé og deila niðurstöðunni niður á fjölda greiðenda á skemmtilegri hátt en vasareiknirinn býður upp á.
Kristján Sigurjónsson kristjan@turisti.is
Ferðamyndband
Almenningssamgöngur
Ferðagögnin
Með Cameo í símanum er hægt að útbúa allt að tveggja mínútna löng myndbönd sem eru samansett úr sex sekúndna myndskeiðum. Það má því gera einum degi eða jafnvel heilli ferð skil í einu vídeói. Notandinn getur svo skreytt verkin með tónlist, texta og alls kyns grafík.
Það er hægt að spara peninga og tíma í stórborgunum með því að taka strætó og lestir. Það getur hins vegar verið flókið fyrir aðkomufólk að átta sig á strætóleiðum en þar kemur Citymapper forritið að góðu gagni og finnur út úr því hvernig hægt er að ferðast á milli staða að hætti heimamanna. Þeir sem eru hjólandi geta líka fengið upplýsingar um bestu leiðina með þessu forriti. Google maps hefur líka álíka góðar upplýsingar en það er ánægjulegt að geta stundum notast við eitthvað annað en forrit frá Google. Enn sem komið er þá eru aðeins nokkrar borgir inni í Citymapper.
Í stað þess að prenta út staðfestingar frá flugfélögum, hótelum og bílaleigum þá sendir þú þær til Tripit og þær birtast í framhaldinu í forritinu í réttri tímaröð. Allar tímasetningar og bókunarnúmer eru því aðgengilegar á einum stað.
HELGI BJÖRNSSON EÐA BJARNI ARASON OG DJ FOX
GÓÐAR STUNDIR OG DÝRINDIS HÁTÍÐARVEITINGAR Á JÓLAHLAÐBORÐI GRAND HÓTEL REYKJAVÍK. GESTIR GETA VALIÐ Á MILLI ÞESS AÐ HLÝÐA Á LJÚFA TÓNA BJARNA ARA EÐA HELGA BJÖRNS Í SYNGJANDI SVEIFLU. DJ FOX SKEMMTIR GESTUM FRAM Á NÓTT. VERÐ 9.900 KR. Jólahlaðborðin byrja 14. nóvember og verða á föstudagsog laugardagskvöldum fram að jólum. Sérstakt tilboð á gistingu fyrir þá sem koma á jólahlaðborðið. 15.500 kr. fyrir tveggja manna herbergi í eina nótt, morgunverðarhlaðborð innifalið.
Pantanir í síma 514 8000 og á jolahladbord@grand.is
TAKTU FJÖLSKYLDUNA MEÐ Í NOTALEGAN JÓLABRUNCH Á GRAND HÓTEL REYKJAVÍK. ALLA SUNNUDAGA FRÁ 16. NÓV. FRAM AÐ JÓLUM. VERÐ 4.600 KR. FYRIR FULLORÐNA. VERÐ 2.300 KR. Á MANN FYRIR 6-12 ÁRA / FRÍTT FYRIR BÖRN 5 ÁRA OG YNGRI. JÓLASVEINAR KOMA Í HEIMSÓKN OG GLEÐJA BÖRNIN. Í SALNUM ER EINNIG SÉRSTAKT BARNAHORN MEÐ LEIKFÖNGUM OG JÓLAFÖNDRI.
Pantanir í síma 514 8000 og á veitingar@grand.is
50
tíska
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Kattaraugu og rauðar varir
Jakkapeysa
Taylor Swift slær ekki feilnótu með persónulegum fatastíl.
Í rigningunni í London í dökkbláu pilsi og peysu í stíl í skærbleikum skóm.
T
kr. 10.900 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta
Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16
„Happy Hour“
ónlistarkonan Taylor Swift er þekkt fyrir kvenlegan fatastíl, eins og dæmin sönnuðu þegar hún kynnti nýjustu plötu sína, 1989, og mætti í hvert útvarps- og sjónvarpsviðtalið á fætur öðru. Myndavélarnar eltu hana á röndum og fylltust tískubloggin af myndum af henni. Taylor klæðist oftast kjólum og háum hælum, er litaglöð án þess þó að fara yfir strikið og heldur í sín sterku sérkenni, ljósa lokka, föla húð og kattarlaga augu sem hún leggur áherslu á með eyeliner. Hún er þekkt fyrir rauðan varalitinn sem hún er oftast með á vörunum, hvort sem það er á rauða dreglinum eða hún er að sinna hversdagslegri erindum. Kjólar eru í sérstöku uppáhaldi hjá Talyor, eins og hún segir sjálf og er hún oftast í kjól og þá helst stuttum svo langir leggirnir fái að njóta sín.
Á leið í viðtal til David Letterman í svörtum og grænum kjól frá Oscar de la Renta. Í New York í pilsi og toppi frá Miss Patina í bláum háhæluðum skóm frá Charlotte Olympia.
Á rauðum skóm í stíl í við varalitinn eftir viðtal hjá David Letterman.
milli kl 16-19 í dag Léttar veitingar, girnileg tilboð og eintóm gleði! Vertu velkomin pssst. tilboðin gilda í allan dag.......
Taylor Swift lenti á flugvellnum í Tokýó í bláköflóttum kjól með vínrauða leðurtösku.
Síðumúli 34 · 108 RVK · S. 551 4884 · www.stillfashion.is
Aðrir litir í Léttlopa
Flottir kjólar
Handprjónasamband Íslands Skólavörðustíg 19 s. 552-1890 www.handknit.is
TILBOÐ VEGNA BREYTINGA - AÐEINS 7.8.10.NÓV teg GABE - hvítar og svartar aðhaldsbuxur í M,L,XL,2X á kr. 2.995,-
mínus 20% Eco Fl GABE Kjóll á 14.900 kr. Einn litur: svart með gráu. Stærð 36 - 44.
Kjóll á 13.900 kr. Einn litur: svart. Stærð 38 - 46.
Laugavegi 178 l S. 555 1516 l Kíktu á
síðuna okkar
Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 10-16
Eco FI - bómullarbuxur hvítar og svartar í M,L,XL,2X á kr. 1.995,-
mínus 20% OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14
Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is
Á flugvellinum í Sidney í Ástralíu í stuttbuxum, háum sokkum og svörtum hælum í hvítri skyrtu með augnlokum á brjóstvösunum.
klippið
Hönnun: Erik Magnussen árið 1977
Sendu okkur 5 toppa af Merrild umbúðum og þú gætir unnið hátíðarútgáfu af hinni sígildu kaffikönnu frá Stelton.
10 heppnir vinningshafar verða dregnir út í hverri viku frá 1. til 22. desember, alls 40 talsins.
Þátttökuumslög í öllum verslunum. Á Facebook-síðu okkar, Facebook/Merrild á Íslandi, verða birt úrslit auk frekari upplýsinga um leikinn.
52
tíska
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Ull og aftur ull
Í ull frá toppi til táar. Celine. Ullarpeysa í jakkastíl frá Hermes.
Risastór lopapeysa með óhefðbundnu sniði frá Stellu McCartney.
Franskur elegans frá Isabel Marant.
Í ull frá toppi til táar. Celine.
tíska 53
Helgin 7.-9. nóvember 2014
GLÆSIKJÓLAR Skoðið laxdal.is/kjolar •
Partílegt ullardress frá Kenzo.
Pils og peysa með hefðbundnu sniði frá Celine, úr silkimjúku ullarefni.
Herralegur jakki og pils í stíl, allt úr ull. Sonia Rykiel.
30% afsláttur í Nóvember
af fersku handgerðu pasta. Búið til á staðnum
Ítalskur Take Away veitingastaður Sími: 588 9898 Hjónin Massimo og Katia bjóða uppá ekta ítalskan mat. Fullt af spennandi réttum Lasagna, Ravioli, Orecchiette, Pizzur parmigiana, og fleira
Full búð af ítölskum sælkera vörum Ýmsar Kaffitegundir Ítalskar olíur Súkkulaði
Laugarásvegur 1 Sími: 588 9898
facebook.com/bernhard laxdal
54
heilsa
Helgin 7.-9. nóvember 2014
8 leiðir til að styrkja ónæmiskerfið Veturinn er sannarlega kominn og umgangspestir farnar að gera vart við sig. Það er ýmislegt sem við getum gert til að styrkja varnir líkamans þannig að hann geti betur varist kvefi og alvarlegri smitsjúkdómum sem óhjákvæmilega fylgja vetrinum. Hér eru 8 ráð sem geta hjálpað í baráttunni við pestirnar. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
1. Hugleiddu Tuttugu mínútna hugleiðsla kvölds og morgna getur aðstoðað líkamann við að verjast sjúkdómum. Hugleiðsla verður til þess að líkaminn endurnærir sig og heldur jafnvægi og er þannig betur í stakk búinn þegar pestir herja á.
2. Taktu sólhatt Jurtalyfið sólhattur hefur lengi verið notað til að styrkja ónæmiskerfið. Fjöldi rannsókna hefur verið gerður sem benda til þess að neysla á sólhatti minnki líkur á því að fá kvef um helming en einnig getur hann gagnast gegn alvarlegri öndunarfærasjúkdómum.
3. Hreyfðu þig reglulega Regluleg hreyfing hefur jákvæð áhrif til langframa, styrkir líkamann á alla vegu og bætir blóðflæði. Fólk velur hreyfingu við hæfi og hálftíma göngutúrar fimm daga vikunnar gera sitt. Þá ber að hafa í huga að óhófleg hreyfing, sem líkaminn ræður illa við, veikir ónæmisvarnirnar.
4. Sofðu vel Þeir sem þykir gott að kúra gleðjast eflaust við þær fregnir að það styrkir ónæmiskerfið að sofa vel. Svefn er okkur svo mikilvægur að það er nauðsynlegt að ná minnst 7 tíma samfelldum svefni á nóttu til að minnka líkur á fá kvef eða flensu.
5. Hugsaðu jákvætt
+
1 flaska af 2L
Jákvæðar hugsanir geta hreinlega gert kraftaverk þegar kemur að því að styrkja ónæmiskerfið. Að sama skapi kemur stress og neikvæðni niður á ónæmiskerfinu. Þannig er það beinlínis slæmt fyrir heilsuna að vera neikvæður. Ef stressið er að plaga þig er best að ráðast að rótum þess.
6. Drekktu grænt te Alsiða er á Íslandi að drekka kaffi á morgnana og þó hófleg kaffidrykkja ætti ekki að skaða heilsuna er mun betra að drekka grænt te í stað kaffis. Græna teið inniheldur koffein en einnig andoxunarefni. Mikið úrval af grænu tei er að finna í verslunum, jafnvel bragðbættu.
7. Hugaðu að mataræðinu Grillaður kjúklingur – heill Franskar kartöflur – 500 g Kjúklingasósa – heit, 150 g Verð aðeins Coke – 2 lítrar* *Coca-Cola, Coke Light eða Coke Zero
2198,-
Mataræðið skiptir lykilmáli þegar kemur að heilbrigði yfir veturinn. Þannig neytirðu þeirra vítamína og steinefna sem líkaminn þarf til að styrkja ónæmisvarnir sínar. Sérstaklega mælum við með sítrusávöxtum og berjum til að fá C-vítamín; fiski, baunum og rauðu kjöti til að fá járn; osti, fræjum og eggjum til að fá zink; og hnetum fiski og mung baunum til að fá selenium.
8. Taktu D-vítamín Húðin framleiðir D-vítamín eftir að hafa verið í sólskini en hér á norðurhjara veraldar búum við ekki svo vel að hafa sól árið um kring. Þar sem D-vítamín hefur mikilvæg áhrif á ónæmiskerfið er mikilvægt að taka vítamín yfir veturinn eða taka þorskalýsi sem er ríkt af D-vítamíni.
Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
TITRANDI SPENNA!
Hjálp er hörkuspennandi unglingasaga sem heldur lesendum í heljargreipum frá upphafi til enda eftir metsöluhöfundinn Þorgrím Þráinsson.
56
heilsa
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Margrét Kaldalóns fann oft til óþæginda í meltingu eftir máltíðir en líður mun betur eftir að hún byrjaði að taka inn Bio-Kult Original hylkin.
Fann fljótlega mun á meltingunni Margrét Kaldalóns hefur tekið Bio-Kult gerlana inn í nokkra mánuði og fann fljótlega mjög mikinn mun á meltingunni. Hún hefur starfað í heilsugeiranum í 30 ár og því kynnst mörgum tegundum fæðubótarefna og mjólkursýrugerla.
É
g veit það af reynslunni að mjög margir þjást af meltingarvandamálum. Það eru ýmsar tegundir mjólkursýrugerla á markaði sem lifa magasýrurnar ekki af og ná því ekki að virka sem skyldi. Í mínum störfum hef ég prófað margar tegundir af mjólkursýrugerlum og finn að Bio-Kult gerlarnir henta mér best,“ segir Margrét. Áður fyrr var Margrét mjög viðkvæm fyrir ýmsum fæðutegundum og fann oft til óþæginda eftir máltíðir. „Oft leið mér eins og ég væri með þyngsli í maganum. Eftir að
ég byrjaði að taka Bio-Kult gerlana inn hef ég fundið mestan mun á líðaninni í smáþörmunum því ég var mjög viðkvæm í þeim áður. Ég tek inn fjögur hylki á dag og finnst henta best að taka þau með mat. Venjulegur skammtur er tvö hylki en mér finnst betra að taka aukalega. Ég er sérlega ánægð með BioKult gerlana því að þeir hafa hjálpað mér og meltingin hefur lagast til mikilla muna.“
Bio-Kult Original er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaða. Nánari upplýsingar má nálgast á www.icecare.is
Bio-Kult Original er einstök og öflug blanda af 14 mismunandi vinveittum gerlum sem geta komið sér fyrir í þörmum meltingarvegar og hafa einstaklega góð áhrif á meltinguna. Ekki þarf að geyma hylkin í kæli. Þau er óhætt að nota að staðaldri og henta vel fyrir fólk með mjólkur- og soya óþol.
Unnið í samstarfi við Icecare
www.lyfja.is www.lyfja.is
Lægra verð í Lyfju
Hugum að húðinni Þegar veturinn gengur í garð er mikilvægt að sjá til þess að húðin sé vel undir kuldann búin. DermaSpray og Zeoderm eru nærandi húðvörur sem vinna gegn ýmsum húðkvillum s.s. exemi, psoriasis, kláða, húðbólgu og útbrotum. Topida virkar gegn sveppasýkingu í slímhúð og hefur kælandi og kláðastillandi áhrif. Salcura Antiac er öflugt í baráttunni við bólurnar – hreinsar og róar húðina.
20% afsláttur
Gildir til 14. nóvember.
Á diskinn daglega Við erum það sem við borðum og þess vegna er það mikilvægt að huga að góðri næringu á hverjum einasta degi. Hér er listi yfir fæðu sem bætir heilsuna. Grænt laufgrænmeti Hnetur Gulrætur Grænt te Heilkorn Ávextir
Þ
etta er listi yfir mat sem gott er að neyta daglega sem hluta af hollum matarvenjum til að viðhalda góðri heilsu og langlífi. Allt er þetta matur sem færir líkamanum nauðsynleg vítamín, bætiefni og trefjar svo hann geti starfað eðlilega, barist gegn sjúkdómum, og haldið blóðþrýstingnum góðum, húðinni heilbrigðri og meltingunni góðri og fleira. Grænt laufgrænmeti, eins og brokkóli, spínat, grænkál og salat, er þar fremst í flokki og það er ótrúlega einfalt að hafa það hluta af daglegri fæðu, bæði sem salat eða meðlæti, eða sem snarl eða hluta af morgunhristingnum. Nauðsynlegar fitusýrur er hægt að fá í hnetum og möndlum, þó það þurfi að gæta þess að borða ekki of mikið af þeim, vegna þess hversu hitaeiningaríkar þær eru. Gulrætur er ekki bara bragðgóðar, heldur líka rosalega hollar, til dæmis fyrir húðina og sjónina og þær geta haldið blóðþrýstingnum góðum. Kostir heilkorns fyrir líkamann eru sífellt að koma betur í ljós og samkvæmt ráðleggingum embættis landlæknis er talið æskilegt að auka hlut grófs kornmetis í fæðu. Grænt te er fullt af andoxunarefnum og fleiri efnum sem vinna gegn sjúkdómum og það er hægt að drekka grænt te í staðinn fyrir kaffi eða gosdrykki.
Bananamaski
Neutral þvottaduft er orðið enn umhverfisvænna en áður. Við erum búin að þjappa því saman svo að nú þarftu minna magn fyrir sömu virkni. Áherslur okkar eru á umhverfið og þig og því leitumst við stöðugt við að búa til betri vöru sem þú getur notað áhyggjulaus. • minni skammtur í hvern þvott • minni orkunotkun við framleiðslu • minni umhverfismengun • nýr og léttari pakki
GOTT FYRIR UMHVERFIÐ OG ÞIG DIR AÐEINS GIL Í3 A FYRSTIR KOM:) FYRSTIR FÁ
Ð SKANNA QR AA K R A
FÁ N
INN
NÝR BÆ K STÚTFULLINGUR AF SPEN LUR TÖLVUBÚNANDI NAÐI
AÐ TIL
27.900
4BLS
NN Þ
GEAR 2 NEO
E ME ÐAN BIRGÐIR
N AN ÓÐ
SNJALLÚR
TILBOÐ N
DA S
EÐ A
SÍ MA
3DAGA
T
TIL B
Ð
GA DA
O
Banana er hægt að nota í heimatilbúinn andlitsmaska.
ÞÚ ÞAR FT B
Bananar eru afar hollir og góðir, ekki bara til átu heldur líka til að bera á húðina. Bananar innihalda zink og C-vítamín sem er talið að spyrni gegn bólumyndun og kemur í veg fyrir að húðin fitni. Einfalt er að gera heimatilbúinn andlitsmaska úr banana og hunangi til að koma í veg fyrir bólur og hentar vel á feita húð. Tveir bananar er stappaðir saman við tvær matskeiðar af hunangi, og nokkra dropum af sítrónusafa. Maskinn er borinn á andlitið og látinn liggja á húðinni í 15 til 20 mínútur. Hann er næst fjarlægður með þvottaklúti og húðin þurrkuð varlega.
ÝJA INN STA BÆKLING
Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is
Í
58
matur & vín
Helgin 7.-9. nóvember 2014
LauGardaLshöLL Matur oG drykkur 2014
Sýningin verður í báðum anddyrum Laugardalshallarinnar.
Stórsýning um helgina sem súkkulaðihúðaðar kleinur og svo verða þrjú mjólkurfyrirtæki með ostarétti og fleira. Þá verða tilboð á matvöru fyrir jólin og einnig ýmsu fyrir matseldina, svo sem eldhúsáhöldum og fleiru sem nýtist vel í eldhúsinu.
Það verður eitthvað við allra hæfi á hinni glæsilegu matarog drykkjarsýningu Matur og drykkur 2014 sem haldin verður um nú um helgina, laugardag og sunnudag, í báðum anddyrum Laugardalshallarinnar. Opið verður frá klukkan 10-18 báða dagana. Sýningin verður óvenju fjölbreytt og mikið úrval af áhugaverðum mat – og drykkir við allra hæfi. Einnig verða áhugaverð tilboð fyrir jólin á matvöru, drykkjarvöru og eldhúsáhöldum. Frítt verður fyrir yngri en 12 ára í fylgd með fullorðnum en annars kostar miðinn 1.000 krónur og gildir alla helgina. 16 ára mæti í fylgd með fullorðnum.
Drykkir vinstra megin
Gestir þurfa hvorki að fara þyrstir né svangir af vettvangi því í nýja anddyri Laugardalshallarinnar verður boðið upp á fjölbreytta drykki. Þar verða nýir íslenskir heilsudrykkir, nýtt íslenskt vískí frá sprotafyrirtæki, nýjar bjórtegundir og eðalrauðvín frá Spáni, svo fátt eitt sé nefnt. Einnig geta gestir keypt glös fyrir jólin og fengið fótanudd um leið og þeir dreypa á drykkjunum. Starfsmenn sýningarinnar og básanna framfylgja lögum og reglum um að yngri en 20 ára fá ekki að smakka hina áfengu drykki en að nóg verður um óáfenga heilsudrykki.
Matur hægra megin
Í hægra anddyri hallarinnar verður boðið upp á fjölbreyttar kynningar á girnilegum mat. Má nefna kjúklingarétti og aðra kjötrétti, fiskirétti frá sprotafyrirtækjum, nýjungar á sviði brauðgerðar svo
EINFALT
AÐ SKILA EÐA SKIPTA Hagkaup býður upp á 50.000 vörutegundir og því er auðvelt að finna gjöf við allra hæfi. Munið að biðja um skilamiða.
Jólasíld með jólachimichurri
G
eitin er komin upp fyrir utan Ikea, það er byrjað að auglýsa mandarínur sem eru í rauninni klementínur og Jólasíldin frá Ora er komin í búðir. Það verður ekki vikist undan þessu mikið lengur. Það eru að koma jól. Maríneruð síld er best ofan á heimalagað rúgbrauð með sem minnstum látum. Ekki drekkja henni í sýrðum rjóma og mæjónesi og gult karríkrydd viljum við ekki sjá í tíu metra fjarlægð frá jólasíldinni. Gömul og góð klassík er jólasíld með þunnt skornum rauðlauk, eggjaskífum og smá dúllu af sýrðum rjóma. Ferskmulinn pipar yfir fyrir þá vandlátu.
Síld og Suður-Ameríka
Chimichurri er olíu- og edikssósa með eldpipar, ættuð frá Argentínu. Frá heimalandinu er sósan yfirleitt
alveg græn en það eru nú einu sinni að koma jól og því ekki úr vegi að nota rauðlauk og rauðan eldpipar á móti grænum og ferskum kryddjurtum. Svona búum við til jólachimichurri til að setja ofan á síld sem aftur situr ofan á rúgbrauði: Saxa niður einn miðlungs lauk. Kremja 3-4 hvítlauksrif og saxa þau sömuleiðis. Skera svo eldpiparinn til helminga. Þeir sem vilja sterka sósu skera hann strax í búta. Þeir sem vilja miðlungssterka sósu skafa fræin úr og skera piparinn svo niður. Þeir sem svo vilja milda sósu fá sér bara eitthvað annað ofan á rúgbrauðið. Þetta, ásamt teskeið af þurrkuðu oreganó og teskeið af salti, fer svo ofan í hálfan til einn desilítra af ediki. Það má vera venjulegt hvítt borðedik, hvítvíns- eða jafnvel rauðvínsedik. En hrísgrjónaedik er ekki jafn súrt svo ekki nota það nema í
neyð. Geyma þetta við stofuhita í klukkustund eða í kæli yfir nótt. Saxa svo búnt af ferskri steinselju, kóríander eða blöndu beggja ofan í tvo desilítra af ólífuolíu. Ef svo vel vill til að það sé til ferskt oreganó úti í glugga er það sett út í olíuna með hinum kryddjurtunum en ekki í edikið. Eftir klukkutíma bað, eða þegar hentar að búa til síldarbrauðið, er þessum tveimur hlutum svo blandað saman og mylja jafnvel smá af svörtum pipar út í jukkið. Sósan er þá klár og tími til kominn að ná í ilmandi nýtt rúgbrauð, skúbba á það nokkrum bitum af jólasíld, toppa svo með ilmandi fersku chimihcurri. Arka svo beint ofan í geymslu að finna jólaskrautið. Haraldur Jónasson hari@frettatiminn.is
Höskuldur Daði Magnússon Teitur Jónasson
Vín vikunnar
Smakkaðu nokkur vín samtímis
Þ
að er skemmtilegt að prófa sig áfram við pörun matar og víns. Ein besta leiðin til að bæði finna út hvað þér þykir gott og líka hvað passar best með matnum sem þú ert að elda er að opna fleiri
flöskur samtímis. Góð hugmynd getur verið að bjóða fólki í heimsókn og gera kvöldstund úr þessu þar sem allir taka þátt í kostnaðinum og segja sitt álit. Þú lærir miklu meira og hraðar á hvaða vín henta
ritstjorn@frettatiminn.is
hvaða mat með þessari aðferð og ekki síður hvaða vín þér líkar best. Sérstaklega ef þú prófar að hafa vínin ólík til að finna sem mestan mun. Svo er upplagt að nota afgangsvín í sósuna næsta dag.
Adobe Carmenere Reserva Gerð: Rauðvín Uppruni: Chile, 2013 Styrkleiki: 13,5% Þrúga: Carmenere Verð í Vínbúðunum: Kr. 1.999
Úrval lífrænt ræktaðra vína er alltaf að færast í aukana. Þetta lífræna vín kemur frá Chile og er úr Carmenere þrúgunni
oð Nýtt tilb daga til jóla alla
34%
AÐEINS Í DAG
afsláttur
7. NÓVEMBER
2299
kr. pk.
Verð áður 3499 kr. pk. Playmo, 4 teg.
Fylgstu með nýjum tilboðum daglega á kronan.is og sparaðu stórt alla daga til jóla
sem er sólfrek og virðist henta vel til ræktunar þar því þetta er afbragðsvín. Berjaríkt og
kryddað, eilítið lokað til að byrja með en klárlega í mildari kantinum og með skemmtilegan
vanillukeim sem rúnnar vínið vel upp í lokin. Hentar vel með kjötmeti, jafnvel léttari bitum.
Tomasi Rafaèl Valpolisella
Petit Bourgeois Sauvignon Blanc
Adobe Merlot Reserva
Gerð: Rauðvín
Gerð: Hvítvín.
Gerð: Rauðvín
Uppruni: Ítalía, 2012
Þrúga: Sauvignon Blanc.
Uppruni: Chile, 2012
Styrkleiki: 12,5%
Uppruni: Frakkland, 2013
Styrkleiki: 13,5%
Þrúga: Corvina, Rondinella, Molinara
Styrkleiki: 12%
Þrúga: Carmenere
Verð í Vínbúðunum: Kr. 2.699
Verð í Vínbúðunum: 2.699 kr.
Verð í Vínbúðunum: Kr. 1.999
Valpolicella svæðið í Verona er þekkt fyrir léttleikandi rauðvín. Þetta vín er superiore sem þýðir að það hefur fengið að eldast í ár áður en það kemur á markað. Það gefur víninu örlítið meiri karakter og grófleika en léttleikandi berjakeimurinn er vissulega til staðar. Vínið er upplagt með pastaréttum sér í lagi með vel gerðri heimalagaðri tómatsósu. Punkturinn yfir i-ið væru svo ekta ítalskar kjötbollur með.
Þetta vín kemur úr Loire-dalnum og sver sig í ætt við önnur vín úr þeim ágæta dal sem kallast Sancerre nema það er á betra verði. Það er ferskt og ávaxtaríkt með sítruskeim og spennandi skörpum eftirtóni. Svona hvítvín henta vel sem fordrykkur en jafnvel enn betur með fisksteikum, helst grilluðum (best ef þú nærð þér í lúðu) en líka með grilluðum risarækjum með sætri mæjó dressingu, Jömmí.
Hér er annað lífrænt ræktað Adobe-vín frá Chile. Hér fær Merlot-þrúgan að njóta sín. Það er heilmikið að gerast í víninu en það er töluvert tannínríkt og gott að leyfa því aðeins að taka sig áður en þess er neytt. Ágætis fyllingin en það endar á þurru nótunum sem gæti hentað mjög vel með fituríkari ostum. Ekki vín til að drekka með blóðugri steik, betra með léttara kjötmeti eins og grilluðum kjúlla eða maríneruðu svínakjöti.
Nú býður SS upp á bragðgóða nýjung. Hálfúrbeinað læri, aðeins með leggbeini og er því mun auðveldara að sneiða.
IR
A
KJÖ
NA
ME
B EI N
ÐAVARA Æ G
T OG M
IN
BETRI VARA FYRIR ÞIG OG ÞÍNA Það er fátt sem jafnast á við íslenskt lambalæri á veisluborðið og SS býður upp á ljúffengt úrval af kryddlegnum, hálfúrbeinuðum lærum.
60
matur & vín
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Engiferkökur fyrir bakstursnörda kökur og kruðerí að hætti jóa Fel
rósaterta með Frönsku súkkulaði-smjörkremi
Engiferkökur með fersku engiferi og heimalöguðum sykurhúðuðum engiferflögum.
E
ngiferkökur eru víða bakaðar fyrir jólin enda kryddaðar kökur sem færa hita í kroppinn á köldum vetrardögum. Þær eru tiltölulega einfaldar í bakstri en það sem gerir þessa uppskrift óvenjulega er ferskt engifer og heimalagaðar sykurhúðaðar engiferflögur. Kostir engifers eru ótvíræðir, fyrir utan hversu bragðgott það er þá hefur það góð áhrif á ristilinn, vinnur gegn ógleði, getur slegið á einkenni mígrenis og dregið úr harðsperrum. Þá eru rannsóknir sem benda til að það vinni jafnvel gegn krabbameini. Engiferrótina er best að geyma í kæli í grænmetisskúffunni og ágætt er að vefja henni í plast í allt að eina viku. Ef til stendur að geyma hana lengur er hægt að afhýða hana og geyma í frysti í allt að þrjá mánuði. Í þessa uppskrift er mikilvægt að velja gott og ferskt engifer til að ná fram besta bragðinu. Besta engiferið er með slétt og fallegt hýði og sterkur ilmur á að berast frá rótinni. Því eldri sem engiferrótin er því lengri er hún og þar af leiðandi sterkari á bragðið og trefjaríkari. Þurrt og krumpað hýði þýðir að engiferrótin er orðin gömul og komin fram yfir síðasta söludag.
Engiferkökur eru sígildar jólasmákökur sem eru einfaldar og fljótlegar í bakstri.
Engiferkökur
Baileys -terta
Hráefni: 270 g hveiti 1 1/2 tsk matarsódi 1 msk engifer 1/2 tsk kardemommukrydd 1/2 tsk negull 1/2 tsk Maldon salt 200 g púðursykur 140 g ósaltað smjör, við stofuhita 80 g molasses sýróp 1 egg, við stofuhita 2 tsk rifin engiferrót 115 g sykraðar engiferflögur (sjá uppskrift) Aðferð: 1. Hitaðu ofninn í 180°C 2. Hveiti, matarsóta, engiferi, kardemommum, negul og salti hrært saman í skál. 3. Púðursykri og smjöri er hrært saman í hrærivél
pekanpæ
jarðarBerjakaka
sími: 588 8998
Sykurhúðaðar engiferflögur á litlum hraða þar til blandan er létt og freyðandi, u.þ.b. 1-2 mínútur. Molasses sýrópi, eggi og fersku engiferi bætt saman við og hrært á miðlungshraða í 1 mínútu. Sykurhúðuðum engiferflögum er bætt út í og degið hrært með sleikju. Að lokum er þurrefnunum bætt saman við og hrært vel saman. 4. Deigið er mótað í litlar kúlur og sett á ofnplötu með bökunarpappír með 5 sentimetra millibilli og bakað í miðjum ofni í 12 mínútur til að fá örlítið seigar kökur en 15 mínútur til að fá stökkar kökur.
Hráefni: Olía í úðabrúsa 450 g fersk engiferrót (með slétt hýði, og gefur frá sér sterkan ilm) 5 bollar af vatni 450 g sykur Aðferð: 1. Kæligrind fyrir smákökur er úðuð með matarolíu og sett á bökunarplötu með bökunarpappír í botninn. 2. Engiferrótin er afhýdd og skorin í örþunnar sneiðar og sett í miðlungsstóran pott með vatni. Lok er sett á pottinn og engiferrótin látin malla yfir miðlungsháum hita í 35 mínútur, eða þar til engiferrótin er mjúk. 3. 1/4 hluti ef vatninu er tekinn til hliðar áður en engiferrótinni er hellt í sigti.
Engiferrótin er næst viktuð og jafmikill sykur er viktaður næst. Sykurinn, engiferrótin og 1/4 af soðvatninu eru sett aftur í pottinn yfir næsthæsta hitastigi og hrært stöðugt í þar til vatnið fer að sjóða. Þá er dregið örlítið úr hitanum og hrært stöðugt í pottinum þar til sykurleðjan virðist þurr og sykurinn farinn að kristallast að nýju. Það ætti að taka u.þ.b. 20 mínútur. Engiferið er fært yfir á kæligrindina og dreift vel úr henni til að bitarnir séu ekki klesstir saman og látið kólna. 4. Þegar hún hefur alveg náð að kólna er hún sett í loftþétt ílát, og þannig geymist hún í allt að tvær vikur.
Mikil ánægja með nýja og endurbætta Skólajógúrt Á dögunum kom á markað nýtt, bragðbetra og hollara skólajógúrt sem inniheldur fjórðungi minni sykur en áður, að sögn Björns S. Gunnarssonar, vöruþróunarstjóra MS. Nú eru einungis um 8,5% kolvetni í jógúrtinni í stað 11-12% áður, þar af eru 5,5% sykur, restin er mjólkursykur. Aðspurður segir Björn að það jafngildi einni og hálfri teskeið af sykri í hverri jógúrtdós. MS hefur undanfarin ár unnið markvisst að því að þróa sykurminni vörur og er skólajógúrtin afrakstur þess starfs.
“Okkur tókst nú að framleiða enn bragðbetri og hollari vöru, sem er ánægjulegt,” segir Björn. Jógúrtin, sem er afar kalkrík og inniheldur trefjar, er fáanleg í þremur bragðtegundum; jarðarber, ferskjur og bananar ásamt því að nú er í fyrsta sinn hreint Skólajógúrt einnig fáanlegt og er sniðugt að bragðbæta það með því að setja til dæmis músli eða ávexti út í, að sögn Björns. Hann bendir á að skólajógúrtin sé síður en svo eingöngu ætlað börnum, heldur öllum þeim sem kjósa sykurminni mjólkur-
vörur. “Við erum farin að kynna nýju jógúrtina í öllum helstu verslunum og hefur fengið frábærar viðtökur, margir eru ánægðir með hreinu tegundina sem nýjan valmöguleika en hún gefur foreldrum kost á að gera í samvinnu við börnin sína eigin útgáfu,” bendir hann á. Unnið í samstarfi við MS
Líftími DANÆG eggjahvítanna er 28 dagar í kæli eftir opnun
62
heilabrot
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Spurningakeppni fólksins
sudoku
1. Hver er nýr forseti Norðurlandaráðs?
1. Pass.
2. Hver leikstýrir leikritinu Beint í æð í
2. Halldóra Geirharðsdóttir.
Borgarleikhúsinu?
10. Prag.
3. Íslandi.
3. Í hvaða landi býr söngkonan Hera Björk
12. 7 ár. 11. Spjót.
4. Pass.
Þórhallsdóttir? 4. Hver er aðstoðarþjálfari KR í Pepsideild
5. Sigurður Guðmundsson.
karla?
6. Friðrik Þór Friðriksson.
5. Fyrir hvað stendur SG í SG hljómplötur?
13. Heimsljósi.
8. Einar Benediktsson.
Hross í oss? 7. Hvert var verðlaunaféð í Íslandsmótinu
handritshöfundur
8. Hvaða skáld bjó í Höfða í Reykjavík? 9. Hvað heitir nýjasta skáldsaga Arnalds Indriðasonar?
1. Höskuldur Þórhallsson.
10. Í hvaða borg fer landsleikur Íslands og
11. Spjót.
11. Hvað þýðir nafnið Geir?
3. Frakklandi.
12. 5 ár.
12. Hvað er kjörtímabil Frakklandsforseta
4. Pass.
13. Pass.
langt?
5. Svavar Gests.
13. Í hvaða skáldsögu kemur Pétur
7. 3 milljónir.
14. Við hvaða götu stendur Verslunar-
8. Einar Benediktsson.
skólinn í Reykjavík?
9. Kamp Knox.
15. Hvaða kunni knattspyrnumaður hefur ákveðið að leika með New York Cosmos
Jens Grímsson
í næst efstu deildinni í Bandaríkjunum?
kunnáttumaður
4 3 8 9
4
9
5
8
sudoku fyrir lengr a komna
1
14. Ofanleiti.
6. Baltasar Kormákur.
þríhross við sögu?
3 6
2
10. Prag.
2. Þórhildur Þorleifsdóttir.
Tékka í knattspyrnu í næstu viku?
8 9
?
6 stig
Jóhann Ævar Grímsson
í Póker um síðustu helgi?
1
15. Pass.
2 8 4 9 7 5 6 3
14. Listabraut.
7. 10 milljónir.
6. Hver er framleiðandi kvikmyndarinnar
5 6
9. Pass.
9 8 7 2
9 2 7
15. Pass.
5
7
5
7 stig
4 9 6
?
svör
12. 7 ár. 13. Heimsljósi. 14. Ofanleiti. 15. Raul Gonzales.
Jens Ævarsson er kominn í 10 manna úrslit
9 3 6
3
4 8 5
1 3
2
Benediktsson. 9. Kamp Knox. 10. Pilsen. 11. Spjót.
1. Höskuldur Þórhallsson. 2. Halldóra Geirharðsdóttir. 3. Chile. 4. Guðmundur Benediktsson. 5. Svavar Gests. 6. Friðrik Þór Friðriksson. 7. 3 milljónir króna. 8. Einar
krossgátan 114
LÍFFÆRI
BOTNVARPA
ÞANGAÐ TIL
BÁS
ÓVISSA
SIGRAÐUR
LÆRIR
MASTUR
ÓSTÖÐVANDI GÆTINN
213
ÁLUN
S A P Í R A U U N M U P R I L Y S N G E R I I M A M Á B T T VINGSA
mynd: Takeshi kuboki (CC by 2.0)
HERMA
VÆTLA
SKÁLMA VESÆLL
I H Ö N N A F N Á A U G A S A G T R Í Ó G S L A F T A Þ R Á R Ð A F F U M R R A K A F I M B R Í K R A K E SPYRJA
HAMINGJA
ÝKJUR
KOMAST
FORMUN NIÐURFELLING
SKYNFÆRI
FRAMAGOSI VÆLA
RIST
SAMTÖK
BUMBA
HLJÓMSVEIT
ÁFALL
HLJÓTA
AÐ BAKI
ÞRJÓSKUR
KANN
ÍÞRÓTTAFÉLAG
EFTIRRITA
FÁT
GLÆPAFÉLAG
STIG
ÁNÆGJUBLOSSI
VÆTU
FJÖL
TALA
TVEIR EINS
VIÐBÓT
FLUGELDUR
VEFENGJA FLÍK
MÁLUÐ
NÝLEGRI
FRAMBURÐUR GUFUHREINSA
DÁÐ
ÞROT
RUGLA
VERSLUN
B V E I F L A S L A L A Ó G I G S A Ð N A U K Í M E F A S T P I T A L L A L I T U Ð E F Æ Á R S E T T I L L T A T U F G N F R E K R I Ð L A Ó T Ó L A H R A KOSIÐ
SNÖGG SJÓÐA
STRIT
KRAKKI
HÁTTUR
DRABBA TÁL
HÓTUN
SKEMMA
AFSPURN
UNGUR FUGL BEIN
ÁVÖXTUR
SPAUG SÍA
VESKI
HEILAN FISKUR
ANGAN ÁFORM
HVORT
HYGGJAST
STEFNA
VEITT EFTIRFÖR
SLÆMA
UPPSKRIFT
MUNNBITI SKAP
SKÓLI
KROPP
HUGGA
KRAFS
SEFA
FÆÐA
FNYKUR
DETTA
B A S T R K A N U N G G N G I N I V S K A L A N I L M T L A A T A G G A A R T R Ó A S S Y K T S A VOFA
NES
TVEIR EINS ÓNEFNDUR
mynd: russavia (CC By 2.0)
lausn
Lausn á krossgátunni í síðustu viku.
STAFN FATAEFNI
SEYTLAR
GRÓANDI
FÍFLAST
STARFS
VANTA
HRÓPA
BARDAGI
TREYSTA
SKÍFA
LÍTILSVIRÐING
ROF
ÍSHÚÐ
DÁ
GARGA
KYNNIR
HLÉ
SKÓLI
GANGFLÖTUR ÖFUG RÖÐ
ÞRÁ TÍÐINDI
BARLÓMUR
TEMUR
ÓGREIDDUR
FERÐA
KRYDD
ÝKJUR
ÁVÖXTUR
FUGL
RYKKUR
LÍTILL
PÚSSA
TÚNGUMÁL
VELTA
VÖRUMERKI
MÆLIEINING
KLIÐUR
AÐGÆTA
FJANDI
GORTAR
HINDRA
NÆGILEGA ELDSTÆÐI
ÁN
PÚKA
HANKI
SÝNI
KLASTUR HLJÓTA AÐ BAKI
PRESSUGER
ÞRJÓSKUR
OFFUR
ÞEI
FORNAFN
GRÖM TIL DÆMIS STEINTEGUND SELUR
KLÆÐALEYSI
ÓSKIPTAN
RÍKI GIMSTEINN
ENDIR
ÞÖKK SNÍKILL TALA
TVEIR EINS
KARL
ÓLMUR
FJALLSTINDUR
GERVIEFNI
ÁHALD
RÓL
RANGL MEINLÆTAMAÐUR
ÁTT
TVÍHLJÓÐI
MUN
ANDSTREYMI
kolaportid.is
DJARFUR
MEINYRÐI ÓSKERTAR GÆLUNAFN
KVÖRTUN
kl.11-17
MÁLMUR
MÁTTUR
MÁLMUR
Opið alla helgina
RUSL
KETILBUMBUR BUKKUR
Prjónaðu þig inn í Hélène Magnússon
veturinn!
slenskt prjón sækir innblástur í prjónafatnað og annan klæðnað og muni
sem varðveittir eru á Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi. Flíkur og munstur
rá seinni hluta 19. aldar og fram á fyrri hluta 20. aldar eru hér færð í nútíma-
ÍSLENSKT PRJÓN
búning með því íslenska ullargarni sem framleitt er í dag.
Meðal uppskrifta í bókinni eru sokkar, vettlingar, húfur, treflar, peysur og sjöl.
Hér eru vestfirskir laufaviðarvettlingar, skagfirskir rósavettlingar, dásamleg
útprjónuð sjöl og skotthúfur, togarasokkar, rósaleppar og margt fleira sem
setur íslenska prjónahefð í nýjan og skemmtilegan búning.
ÍS
Treflaprjón
Höfundurinn, Hélène Magnússon, hefur áður gefið út
Einfaldar og skýrar uppskriftir að treflum, krögum og vefjum fyrir börn og fullorðna eftir Guðrúnu S. Magnúsdóttur.
bókina Rósaleppaprjón í nýju ljósi. Hún er textílhönnuður
og lögfræðingur að mennt en hefur síðustu ár rekið
hönnunarfyrirtækið Prjónakerlingu og starfað sem leið-
sögumaður með áherslu á prjóna- og gönguferðir um
hálendi Íslands. www. prjonakerling.com
Íslenskt prjón Íslensk prjónahefð í nýjum og skemmtilegum búningi eftir Hélène Magnússon. Fjölbreyttar uppskriftir að flíkum og smærri stykkjum.
Litlu skrímslin Alls kyns dýr og furðuverur prýða 20 falleg prjónasett með lambhúshettum, vettlingum, sokkum og treflum.
w w w.forlagid.i s | Bókabúð Forlags in s | F i sk i slóð 39
25 TILBRIGÐI VIÐ HEFÐBUNDIÐ HANDVERK
64
sjónvarp
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Föstudagur 7. nóvember
Föstudagur RÚV
21.15 Hringadróttinssaga: Tveggja turna tal Meistaraverk J.R.R. Tolkien í leikstjórn Peters Jackson.
19:45 Logi (7/30) Þáttur þar sem Logi Bergman fær til sín viðmælendur og boðið uppá tónlist og óvæntar uppákomur.
Laugardagur allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
4
00:25 The Bourne Legacy Spennumynd frá 2012 með Jeremy Renner, Rachel Weisz og Edward Norton í aðalhlutverkum.
allt fyrir áskrifendur
15.40 Ástareldur 17.20 Kúlugúbbarnir (16:18) 17.43 Nína Pataló (5:39) 17.51 Sanjay og Craig (11:20) 18.15 Táknmálsfréttir (68) 18.25 Andri á Færeyjaflandri (1:6) e. 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Hraðfréttir (7) 20.00 Óskalagið 1964 - 1973 (3:7) Niðurstaða símakosningar um hvaða lag af þeim fimm óskalögum sem flutt voru í Óskalög þjóðarinnar síðasta laugardag, varð hlutskarpast. Kosningin stendur yfir frá laugardegi til miðnættis á fimmtudag. 20.10 Útsvar Borgarbyggð Skagaströnd Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmaður er Sigmar Guðmundsson. Spurningahöfundur og dómari er Stefán Pálsson. 21.15 Hringadróttinssaga: Tveggja turna tal. Stórbrotið ævintýri JRR Tolkien sem vann til tveggja 5 6 Óskarsverðlauna. Fróði og Sámur nálgast Mordor og átökin milli góðs og ills stigmagnast á leiðinni. Aðalhlutverk: Elijah Wood, Ian McKellen og Viggo Mortensen. Leikstjóri: Peter Jackson. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.10 Banks yfirfulltrúi – Skíthæll e. 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
SkjárEinn 21:45 The Mob Doctor (3:13) Hörkuspennandi þáttur 4 sem fjallar um skurðlækninn Grace sem skuldar mafíuforingja greiða.
Sunnudagur
20.15 Orðbragð (2:6) Skemmtiþáttur um tungumálið á reiprennandi íslensku. Við höldum áfram að uppgötva nýjar hliðar á íslenskunni, þessu sérviskulega og kröftuga máli.
06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody 5 6 Loves Raymond 08:20 Dr.Phil 09:00 The Talk 09:40 Pepsi MAX tónlist 14:40 Friday Night Lights (13:13) 15:30 Survivor (5:15) 16:15 Growing Up Fisher (8:13) 16:40 Minute To Win It Ísland (8:10) 17:40 Dr.Phil 18:20 The Talk 19:00 The Biggest Loser (16:27) 19:45 The Biggest Loser (17:27) 20:30 The Voice (12:26) 22:00 The Tonight Show 22:45 Law & Order: SVU (12:24) 23:30 Fargo (6:10) 00:20 Hannibal (6:13) 01:05 The Tonight Show 02:45 Pepsi MAX tónlist
RÚV
STÖÐ 2
07.00 Morgunstundin okkar 07:00 Barnatími Stöðvar 2 10.30 Útsvar e. 08:05 Wonder Years (11/23) 11.30 Landinn e. 08:30 Drop Dead Diva (10/13) 12.00 Viðtalið (7) e. 09:15 Bold and the Beautiful 12.25 Kiljan (6:28) e. 09:35 Doctors (78/175) 13.05 Kjarnakonur í Bandaríkjunum e. 10:15 Last Man Standing (3/18) 14.00 Verðlaunah. Norðurlandar. e. 10:40 White Collar (5/16) 15.00 Forkeppni EM landsliða í 11:25 Heimsókn Badminton (Ísland-Spánn) 11:45 Junior Masterchef Australia allt fyrir áskrifendur 17.10 Táknmálsfréttir (69) 12:35 Nágrannar 17.20 Violetta (26:26) 13:00 Main Street fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18.05 Vasaljós (6:10) 16:05 Young Justice 18.30 Hraðfréttir (7:29) e. 16:25 New Girl (14/25) 18.54 Lottó (11:52) 16:50 Bold and the Beautiful 19.00 Fréttir & Íþróttir 17:12 Nágrannar 19.35 Veðurfréttir 17:37 Simpson-fjölskyldan (17/22) 4 5 19.40 Óskalög þjóðarinnar (4:8) 18:03 Töfrahetjurnar (7/10) 20.40 Skáld í New York Mynd frá 18:23 Veður 2014 byggð á sannsögulegum 18:30 Fréttir Stöðvar 2 & Íþróttir atburðum úr lífi velska skáldsins 18:54 Ísland í dag & Veður Dylans Thomas, stormasömu 19:20 Simpson-fjölskyldan (5/22) hjónabandinu og örlagaferð 19:45 Logi (7/30) hans til New York. Aðalhlutverk: 20:35 NCIS: Los Angeles (23/24) Tom Hollander, Phoebe Fox 21:20 Louie (5/14) og Ewen Bremner. Leikstjóri: 21:45 Redemption Aisling Walsh. 23:25 Do No Harm 22.00 Konan í búrinu Danskur 00:55 The Dept spennutryllir frá 2013. Rann02:45 Blue Valentine sóknarlögreglumaðurinn Carl 04:35 Logi (7/30) Mørk er búinn að mála sig útí 05:25 Fréttir og Ísland í dag horn innan lögreglunnar en fær lokatækifæri við rannsókn eldri óleystra sakamála. Aðalhlutverk: 07:00 Asteras Tripolis - Tottenham Nikolaj Lie Kaas, Per Scheel 08:40 Everton - Lille Krüger og Troels Lyby. Leikstjóri: 12:00 Chicago - Cleveland Mikkel Nørgaard. Ekki við hæfi 14:00 Malmö - Atletico Madrid barna. 15:40 Real Sociedad - Malaga 23.35 Hliðarspor e. 17:20 Spænsku mörkin 14/15 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 17:50 Everton - Lille allt fyrir áskrifendur 19:30 Meistaradeild Evrópu SkjárEinn 20:00 La Liga Report fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 06:00 Pepsi MAX tónlist 20:30 Evrópudeildarmörkin 12:05 The Talk 21:20 Asteras Tripolis - Tottenham 14:20 Dr.Phil 23:00 UFC Now 2014 15:40 Red Band Society (4:13) 23:50 Bayern Munchen - Roma 16:25 The Voice (12:26) 4 5 17:55 Extant (10:13) 18:40 The Biggest Loser (16/17:27) 20:10 Secret Street Crew (2:6) 11:35 Man. City - Man. Utd. 21:00 NYC 22 (10:13) 13:15 Stoke - West Ham 21:45 The Mob Doctor (3:13) 14:55 & 01:00 Messan 22:30 Vegas (11:21) 16:10 England San Marínó allt fyrir áskrifendur 23:15 Dexter (10:12) 17:50 Hull - Southampton 00:05 Unforgettable (7:13) 19:30 Premier League World 2014/ fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 00:50 CSI (1:20) 20:00 Match Pack 01:35 The Tonight Show 20:30 Enska úrvalsdeildin - upphitun 03:15 Pepsi MAX tónlist 21:00 Messan 21:40 Everton - Swansea 23:20 Aston Villa - Tottenham 4
SkjárSport
22:00 Fargo (7:10) Sjónvarpsþættir sem eru undir áhrifum samnefndrar kvikmyndar Coen bræðra.
11:00 Bundesliga Highlights Show 11:50 & 16:55 The Big Wedding 11:50 Mönchengladba. - Hoffenheim 13:20 & 18:25 Life 13:40 Schalke - Augsburg allt fyrir áskrifendur 15:10 & 20:15 Arbitrage 15:30 Hamburg - Bayer Leverkusen 22:00 & 03:55 Hansel & Gretel 17:20 B. München - B. Dortmund fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 23:30 J. Edgar 19:25 & 23:20 H. Berlin - Hannover 01:45 Brubaker 21:30 FC Köln - Freiburg
5
6
Vörugjöldin skorin niður Helstu heimilistækin lækka strax um 17% en sjónvörp, hljómflutningstæki o.fl. um 20%.
5
RÚV
STÖÐ 2
07.00 Morgunstundin okkar 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 10.20 Fisk í dag (4:8) 11:35 Big Time Rush 10.30 Óskalög þjóðarinnar (4:8) 12:00 Bold and the Beautiful 11.25 Hraðfréttir e. 13:45 Neyðarlínan (7/7) 11.45 Djöflaeyjan (6:27) e. 14:15 Logi (7/30) 12.15 Studíó A (1:6) e. 15:05 Sjálfstætt fólk (6/20) 13.00 Forkeppni EM landsliða í 15:45 Heimsókn (7/28) Badminton (Ísland-Tyrkland) 16:10 Gulli byggir (8/8) 16:40 ET Weekend (8/53) allt fyrir áskrifendur15.00 Tolkien: Skapari undraheima e. 16.00 Malala e. 17:25 Íslenski listinn 16.30 Best í Brooklyn (1:22) e. 17:55 Sjáðu (364/400) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16.50 Saga af strák (1:13) e. 18:23 Veður 17.10 Táknmálsfréttir (70) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 17.20 Stella og Steinn (20:42) 18:55 Sportpakkinn (13/50) 17.32 Sebbi (5:40) 19:10 Mið-Ísland (7/8) 17.44 Ævintýri Berta og Árna (5:52) 19:356 Lottó 4 5 17.49 Hrúturinn Hreinn (4:10) 19:40 The Big Bang Theory (15/24) 17.56 Skrípin (26:52) 20:05 Stelpurnar (7/10) 18.00 Stundin okkar (6:28) 20:30 Diana 18.25 Basl er búskapur (3:10) 22:25 Rush 19.00 Fréttir 00:25 The Bourne Legacy Spennu19.20 Íþróttir mynd frá 2012 með Jeremy 19.35 Veðurfréttir Renner, Rachel Weisz og Edward 19.40 Landinn (9) Norton í aðalhlutverkum. 20.10 Óskalögin 1974 - 1983 (1:5) 02:40 Anonymous 20.15 Orðbragð (2:6) 04:45 Mið-Ísland (7/8) 20.50 Downton Abbey (4:8) 05:10 Stelpurnar (7/10) 21.40 Bardaginn við Rauðaklett Ævin05:35 Fréttir týralegt meistarverk leikstjórans Johns Woo frá 2008. Sögusviðið er Kína á árunum 220-280 e.Kr. á 08:20 Zenit - Bayer Leverkusen stríðstímum. Ekki við hæfi ungra 10:00 Meistaradeild Evrópu barna. 10:30 Arsenal - Anderlecht 12:10 Meistaradeildin - Meistaramörk 00.05 Afturgöngurnar (6:8) e. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 12:55 Formula 1 2014 - Æfing 3 Beint
4
5
22:50 Burnley - Hull 00:30 Liverpool - Chelsea
08:30 & 15:15 Wag the Dog 10:05 Something’s Gotta Give SkjárSport allt fyrir áskrifendur 12:10 I Don’t Know How She Does It 12:35 Hertha Berlin - Hannover 13:40 & 20:25 So Undercover 14:25 Eintr. Frankfurt - B. München fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:50 Something’s Gotta Give 17:25 Werder Bremen - Stuttgart 18:55 I Don’t Know How She Does It 19:30 Eintr. Frankfurt - B. München 00:00 J. Edgar 21:20 Werder Bremen - Stuttgart 02:15 Ironclad 23:10 Hertha Berlin - Hannover
6
6
14:00 Evrópudeildarmörkin SkjárEinn 14:50 Almeria - Barcelona Beint allt fyrir áskrifendur 06:00 Pepsi MAX tónlist 17:00 Real Madrid - Liverpool 12:05 The Talk 18:50 Real Madrid - Rayo Beint fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 13:35 Dr.Phil 20:55 UFC Unleashed 2014 15:35 Survivor (5:15) 21:40 Formula 1 2014 - Tímataka 16:20 Kitchen Nightmares (7:10) 23:05 Almeria - Barcelona 17:05 Growing Up Fisher (8:13) 00:45 Chicago - Cleveland 17:25 The Royal Family (8:10) 02:45 Box - Hopkins vs Kovalev Beint 4 5 17:50 Welcome to Sweden (8:10) 18:15 The Biggest Loser - Ísland (1:11) 6 19:05 Minute To Win It Ísland (8:10) 20:05 Gordon Ramsay (19:20) 08:45 Crystal Palace - Sunderland 20:30 Red Band Society (5:13) 10:25 Match Pack 21:15 Law & Order: SVU (13:24) 10:55 Premier League World 2014/ 22:00 Fargo (7:10) 11:25alltMessan fyrir áskrifendur 22:50 Hannibal (7:13) 12:05 Enska úrvalsdeildin - upphitun 23:35 Reckless (10:13) 12:35 Liverpool - Chelsea Beint fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 00:25 CSI (1:20) 14:50 Man. Utd. - Cr. Palace Beint 01:10 The Tonight Show 17:00 Markasyrpa 02:00 Fargo (7:10) 17:20 QPR - Man. City Beint 02:50 Hannibal (7:13) 19:30 West Ham - Aston Villa 03:35 Pepsi MAX tónlist 21:10 Southampton - Leicester
4 4
Sunnudagur
Laugardagur 8. nóvember
6
08:30 & 15:10 Happy Gilmore 10:00 & 16:45 James Dean allt fyrir áskrifendur 11:35 & 18:20 Bowfinger 13:10 & 19:55 Pay It Forward 22:00 03:05 Tower Heist fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 23:45 Game of Death 01:20 Rampart
5
6
SE-MJ721
X-DS301-K
Heyrnartól af bestu gerð
Útvarpsvekjari með iPod/iPhone vöggu 19.900 15.900
9.900
TILBOÐ:
6.990
6
X-SMC00
iPod vagga · hvít 39.900 31.900 MCS-333
Blu-ray heimabíó
1000W. 5.1 kerfi, Blu-ray, DVD, CD, 3D, FM / Internet útvarp, 4xHDMI inn, 1xHDMI út, 2xUSB, 1xEthernet, 1xAux inn.
79.900 63.900
LÁGMÚLI 8 · REYKJAVÍK SÍMI 530 2800 · ORMSSON.IS
4
sjónvarp 65
Helgin 7.-9. nóvember 2014 Í sjónvarpinu Downton abbey
9. nóvembar STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:45 Töfrahetjurnar (7/10) 12:00 Nágrannar 13:45 Stelpurnar (7/10) 14:10 The Big Bang Theory (3/24) 14:35 Heilsugengið (5/8) 15:05 Um land allt (3/12) 15:40 Louis Theroux 16:45 60 mínútur (6/53) allt fyrir áskrifendur 17:30 Eyjan (11/20) 18:23 Veður fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (63/100) 19:10 Ástríður (1/10) 19:40 Sjálfstætt fólk (7/20) 20:15 Rizzoli & Isles (16/16) 4 21:00 Homeland (6/12) 21:50 Shameless (3/12) 22:45 60 mínútur (7/53) 23:35 Eyjan (11/20) 00:25 Brestir (3/8) 01:00 Daily Show: Global Edition 01:25 Legends (8/10) Þáttaröð frá framleiðanda Homeland og 24 og byggð á sögu eftir Robert Littell. Aðalhlutverkið leikur Sean Bean sem áhorfendur ættu að muna vel eftir úr fyrstu þáttaröðinni af Game of Thrones. 02:10 Outlander (4/16) 03:10 Dying Young 05:00 Rizzoli & Isles (16/16) 05:45 Sjálfstætt fólk (7/20)
Hvað viltu Mary? Nú er fimmta þáttaröðin af Downton Abbey loksins hafin og líf manns er að færast í fastar skorður. Það róaði mig mikið þegar ég sá Grantham lávarð og alla hans fjölskyldu birtast aftur. Svo ég tali nú ekki um allt vinnufólkið, Carson, Bates, Baxter og félaga. Þar fer fólk að mínu skapi, harðduglegt. Heiðarlegt en samt svo dularfullt. Í þessari seríu ætlar ættaryndið, Mary, greinilega að gera okkur geðveik af óþolinmæði. Nú er loksins komið að því að annar karlmaður komi inn í hennar líf. Þar á ferðinni er afskaplega reffilegur ungur maður sem nefnist Tom Gillingham. Gillingham er búinn að gera allt 5
6
TaxFree
í öllum verslunum
4
5
08:20 Burnley - Hull 10:00 QPR - Man. City 11:40 Liverpool - Chelsea 13:20 Sunderland - Everton Beint allt fyrir áskrifendur 15:50 Swansea - Arsenal Beint 18:00 Tottenham - Stoke fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:40 WBA - Newcastle 21:20 Sunderland - Everton 23:00 Swansea - Arsenal
SkjárSport
sem í hans valdi stendur að heilla Mary upp úr skónum og mundi hvaða yngismær sem er í veröldinni vera búin að sannfærast. Mary er búin að sparka vel undir báða fætur Gillingham með því að eyða viku á hóteli í Liverpool en er samt ekki sannfærð! Hvað gengur þér til, Mary mín? Af hverju ertu svona óánægð? Er ekkert nógu gott fyrir þig? Ég vona innilega að hún ákveði daginn með Gillingham okkar og leysi okkur áhorfendur úr snörunni – og Maggie Smith. Hún er ekki hrifin af þessu. Hannes Friðbjarnarson
Í miðbæ Hafnarfjarðar
09:40 Man. City - CSKA Moscow 11:20 Ajax - Barcelona 13:00 Moto GP - Valencia Beint 14:10 Open Court 401 15:00 Þýsku mörkin 15:30 Formúla 1 - Brasilía Beint 18:30 Meistaradeildin - Meistaramörk allt fyrir áskrifendur 19:20 Meistaradeild Evrópu 19:50 Sociedad - Atletico Mad. Beint fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 21:50 Moto GP - Valencia 22:50 Almeria - Barcelona 00:30 Real Sociedad - Atletico Madrid
4 - B. München 10:45 Eintr. Frankfurt 12:35 Werder Bremen - Stuttgart 14:25 Wolfsburg - Hamburg 16:25 B. Dortmund - Mönchengladb. 18:30 Wolfsburg - Hamburg 20:20 B. Dortmund - Mönchengladb. 22:10 Eintr.Frankfurt - B. München
6
fim., fös. og lau. TaxFree jafngildir 20,32% afslætti. Að sjálfsögðu fær Ríkið sinn 25,5% vsk.
5
6
Líf og fjör á laugardaginn: Blöðrudýr frá Sirkus Íslandi kl. 12-15 Ólöf Björg & andar dýranna spá í spil og mála andlitsmyndir Kvennakór Hafnarfjarðar kl. 13:00 Stóri dótamarkaðurinn opnar á 2. hæð Rafmagnsbílasýning Jólamarkaður
66
bækur
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Gæðakonur Steinunnar Sig Aðdáendur Steinunnar Sigurðardóttur geta nú hugsað sér gott til glóðarinnar því ný skáldsaga hennar er komin í verslanir. Í bókinni, sem kallast Gæðakonur, er Steinunn á kunnuglegum slóðum með sinn flugbeitta stíl, leiftrandi húmor og einstöku innsýn í heim ásta og erótíkur. Í Gæðakonum segir af eldfjallafræðingnum Maríu Hólm sem er í flugvél á leið til Parísar. Hinum megin við ganginn situr kona sem gefur henni auga. Daginn eftir sér hún sömu konu á Steinunn Sigurdardottir. kaffihúsi þar sem hún fær sér morgun- Ljósmynd/David Ignaszewski verð. Hver er hún þessi Donna með rödd sem er í senn suðandi þýð og raspandi gróf? Og hvað vill hún Maríu?
metsölulisti
Nýjasta bók Arnaldar Indriðasonar, Kamp Knox, stökk beint í efsta sæti metsölulista Eymundsson eftir að hún kom út 1. nóvember. Kiljuútgáfa bókarinnar, sem eingöngu er seld í verslun Eymundsson á Keflavíkurflugvelli, er í sjöunda sæti listans. Önnur matreiðslubók Ragnars Freys Ingvarssonar, Læknirinn í eldhúsinu – veislan endalausa, er í öðru sæti yfir íslenskar bækur og þar á eftir kemur Orðbragð eftir Brynju Þorgeirsdóttur og Braga Valdimar Skúlason. Vísindabók Villa 2 og Gula spjaldið í Gautaborg eftir Gunnar Helgason fylgja í kjölfarið.
RitdómuR K amp Knox
Dr. Ágúst Einarsson flytur erindi um niðurstöður rannsókna sinna á íslenskum bókamarkaði sem birtar eru í nýútkominni bók hans, Hagræn áhrif ritlistar, í Norræna húsinu á laugardag klukkan 11. Það eru Félag íslenskra bókaútgefenda, Rithöfundasamband Íslands, Norræna húsið, Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO, Miðstöð íslenskra bókmennta, Hagþenkir og Bandalag þýðenda og túlka sem skipuleggja viðburðinn. Búist er við að ritlistarfólk fjölmenni enda hefur mikil umræða verið um stöðu bókarinnar vegna hugmynda um að hækka virðisaukaskattinn. Í skrifum sínum leggur Ágúst fram 10 stefnumarkandi aðgerðir til að efla ritlist hérlendis. Þar nefnir hann meðal annars tillögu sína um niðurfellingu virðisaukaskatts á bækur, tímarit og blöð frá ársbyrjun 2016. Einnig aukin framlög til Bókasafnssjóðs og bókasafna, langtímaáætlun um eflingu lesskilnings og hvernig efla megi námsbókaútgáfu á íslensku. Boðið verður upp á léttar kaffiveitingar fyrir fundinn frá klukkan 10.30. Umræður verða að fundi loknum. Aðgangur er ókeypis.
RitdómuR K ata eftiR steinaR BR aga
Háskinn fjarverandi Erlendur Sveinsson rannsóknarlögreglumaður er aðal söguhetjan í Kamp Knox, líkt og í langflestum glæpasögum Arnaldar Indriðasonar. Í þetta sinn fá lesendur að fylgjast með Erlendi þegar hann er rúmlega þrítugur, tiltölulega nýskilinn og starfar náið með sínum hálfdularfulla félaga, Marion Briem. Eins og svo oft áður í sögunum af Erlendi, þá glímir hann í Kamp Knox við tvö sakamál. Eitt sem hann er fenginn til að leysa og annað gamalt, sem fallið hefur í dá gleymskunnar, en Erlendur ákveður að rannsaka upp á eigin spýtur, vegna þráhyggju kennds áhuga síns á dularfullum mannshvörfum. Málið sem Erlendur og Marion Briem fá til rann sóknar árið 1979, snýst um lík sem finnst í lóni sem myndast hefur við Svartsengi á Reykjanesi. Snemma í sögunni kemur í ljós að allt í kringum mannslátið virðist jafnvel enn gruggugra en Bláa lónið og félag arnir fara umsvifalaust að rannsaka það sem morð mál. Kalda stríðið er í algleymingi, herinn situr sínar slímu Arnaldur setur á Vellinum og fljótlega koma í ljós tengsl hins látna við Indriðason herstöðina og fólkið þar. Óupplýsta sakamálið sem Erlendur fer að rannsaka upp á sitt eindæmi snýst um unga stúlku sem hvarf sporlaust í Reykjavík aldarfjórðungi fyrr. Stúlkan hafði síðast sést ganga framhjá braggahverfinu Kamp Knox, þótt sjáanleg tengsl hennar við íbúana væru lítil sem engin. Kamp Knox er sæmilega stíluð, hún ber sterk höfundar einkenni og þar er margt á sínum stað. Erlendur er samur við sig, dulur og lokaður, þótt kunnugir lesendur þykist skynja að fortíðardraugarnir frá Eskifirði fylgi honum. Hann er einfari sem borðar sína skötu og sitt saltkjöt á „Skúlakaffi“ og hann lifir fyrir starfið. Rannsókn sakamálanna vindur líka fram nákvæm lega eins og í öllum fyrri bókunum. Erlendur geng ur milli manna og safnar saman bitum í púsluspilið sem síðan liggur slétt og fellt fyrir framan lesand ann í lok bókar. En það sem oft hefur gert bækurnar um Erlend svo fjandi fínar er fjarverandi í Kamp Knox. Arn aldur hefur t.a.m. nánast með hverri bók afhjúpað eitthvað nýtt um persónu Erlendar og fortíð hans, en hér er því ekki að heilsa. Engu er bætt við. Það er ennfremur ákaflega lítill háski í þessari sögu og sakamálin skelfing fyrirsjáanleg og óáhugaverð. Atburðir og persónur líða hjá, en manni er nokkurn Kamp Knox veginn alveg sama um þetta fólk og afdrif þess. Í Arnaldur Indriðason glæpasögum verður slíkt að teljast höfuðglæpur. Vaka-Helgafell, 323 s. 2014
Ritlistarfólk ræðir bók Ágústs
Arnaldur beint á toppinn
Bók sem bítur og stingur
Steinar Bragi.
Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir
Kata Steinar Bragi Mál og menning 515 s, 2014
Fæst í öllum apótekum – Hagkaup – Fjarðarkaup – Heimkaup – Heilsuver – Heilsulausn.is
K
ata er miðaldra hjúkrunar fræðingur sem starfar á krabba meinsdeild. Í starfi sínu er hún umkringd þjáningu og dauða, en í Fíladelfíusöfnuðinn og bækur Jóns Kal mans Stefánssonar sækir hún huggun, von og andlega næringu. Heimili sínu á Nesinu hefur hún deilt með skurðlækn inum Tómasi og Völu dóttur þeirra, og þótt Kata upplifi sig stundum utanveltu í sérstöku sambandi feðginanna, þá er líf þeirra ekki merkjanlega frábrugðið lífi annarra fjölskyldna. Lesendur kynnast Kötu þegar ár er liðið frá því að hún hefur orðið fyrir gríð arlegu áfalli. Dóttirin Vala fór á skólaball en kom aldrei heim aftur. Sagan hefst um það bil sem svívirt lík Völu finnst í gjótu, sýnt þykir að henni hafi verið byrluð ólyfjan, henni nauðgað og hún síðan drepin. Lögreglan veit hverjir bera
ábyrgð á þessum hrottaskap, en sannan irnar skortir. Í sorginni villist Kata um stund, en eftir því sem líða tekur á söguna verða umtals verðar breytingar á persónuleika hennar. „Góðu“ grímurnar falla ein af annarri og þegar í ljós kemur að réttarkerfið er gagnslaust, þá ákveður hún að hefna dóttur sinnar. Kata hafnar í raun trúnni, fyrirgefningunni, fegurðinni og því sem áður var henni skjól. Hún uppgötvar að hún þarf að svara samfélagsmeininu kyn ferðisofbeldi með „lyfjum“ við hæfi. Sem þrautreynd hjúkrunarkona veit Kata að mein á borð við krabbamein verður seint læknað með bænakvaki og trú á hið góða. Krabbamein er læknað með eitri. „Með illu skal illt út reka“ og allt það. Skáldsagan Kata er á köflum svo raunsæisleg og hráblaut að það að lesa hana er eins og að láta kýla sig ítrekað í magann. Fantasían tekur þó völdin á stöku stað, Kata hverfur inn í annan heim og glímir þar við sína djöfla í kynjaveröld sem minnir á Undraland Lísu, þótt veröld Steinars Braga sé vitaskuld alltaf mun óhugnanlegri en Carrolls. Þessir draum kenndu sýrukaflar þykja mér þeir veik ustu í sögunni, einfaldlega vegna þess að það sem Kata er að sýsla í raunheimum er svo miklu áhugaverðara. Persóna Kötu er listilega vel gerð og aukapersónur, svo sem þær Sóley og Kol brún, skipta sköpum fyrir „frelsun“ Kötu og framvindu sögunnar. Það er mikill hraði (og ég leyfi mér að segja, brjálæði) í stílnum. Líkt og í sumum af fyrri bókum sínum er Steinar Bragi reiður. Og reiði hans er bæði réttlát og bráðnauðsynleg. Tvítugur skrifaði Franz Kafka í bréfi til vinar síns að hann teldi að við ættum ein ungis að lesa „bækur sem bíta mann og stinga“. Bækur sem vekja, líkt og hnefa högg. „Við þörfnumst,“ skrifaði hann, „bóka sem orka á okkur eins og áfall er særir okkur djúpt, eins og dauði ein hvers sem okkur þótti vænna um en sjálfa okkur, eins og við værum reknir á skóg, burt frá öllum mönnum, eins og sjálfsvíg, bókin verður að vera öxin á freðið hafið í okkur.“ „Róaðu þig, maður,“ gæti hinn kaldr analegi nútími kannski sagt við hinn barnunga Franz, en ég hef á tilfinn ingunni að Kafka hafi verið að meina að góðar bækur ættu einmitt að vera eins og Kata eftir Steinar Braga. Og eins og sögu persónan Kata er algerlega með á hreinu, þá fæst lítið með því að róa sig. Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir ritstjorn@frettatiminn.is
Tvítugur skrifaði Franz Kafka í bréfi til vinar síns að hann teldi að við ættum einungis að lesa „bækur sem bíta mann og stinga“ … ég hef á tilfinningunni að Kafka hafi verið að meina að góðar bækur ættu einmitt að vera eins og Kata eftir Steinar Braga.
Þjóðararfurinn í handhægri og fallegri útgáfu
w w w.forlagid.i s | Bókabúð Forlags in s | F i sk i slóð 39
68
menning
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Haustfagnaður Tríós Reykjavíkur
Aukasýning á Róðaríi Leiksýningin Róðarí í Tjarnarbíói hefur fengið góðar móttökur og því hefur verið bætt við einni aukasýningu, en hún verður sú síðasta á leikritinu að þessu sinni. Sýningin verður á morgun, laugardaginn 8. nóvember, klukkan 20. Fjögur systkini á miðjum aldri og móðir þeirra neyðast til að hittast þegar ein systirin veikist og þarf á hjálp að halda. Samheldni er ekki þeirra sterkasta hlið. Það
er því þrautin þyngri að þurfa í sameiningu að ráða fram úr málum. Fjórar af þekktustu leikkonum okkar stíga á svið í Róðaríi eftir nokkurt hlé frá leikhúsinu, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Guðbjörg Thoroddsen,
Halldóra Björnsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir en auk þeirra leikur einn karlleikari af yngri kynslóðinni, Kolbeinn Arnbjörnsson, í verkinu. Leikritið er eftir Hrund Ólafsdóttur. Erling Jóhannesson leikstýrir. -jh
Haustfagnaður, ókeypis hádegistónleikar Tríós Reykjavíkur ásamt nemendum úr Tónlistarskólanum í Reykjavík og Listaháskóla Íslands, verður á Kjarvalsstöðum í dag, föstudag, klukkan 12.15. Listasafn Reykjavíkur og Tríó Reykjavíkur hafa verið í samstarfi um hádegistónleikaröð á Kjarvalsstöðum síðan 2008. Tríóið er skipað Guðnýju Guðmundsdóttur á fiðlu, Gunnari Kvaran á selló og Peter Máté á píanó. Að þessu sinni fá þau til liðs við sig nemendur úr Tónlistarskólanum í Reykjavík og Listaháskóla Íslands: Heklu Finnsdóttur, Sólveigu Vöku Eyþórsdóttur og Herdísi Mjöll Guðmundsdóttur á fiðlur auk Ástu Pjetursdóttur á víólu. Á tónleikunum verður flutt Haustið úr hinum vinsælu Árstíðum eftir Vivaldi auk stórbrotins píanótríós eftir Smetana.
Tríó Reykjavíkur.
Bækur r án Flygenring myndskreytir nýja BjórBók
Lína Langsokkur – HHHH – S.J. fbl. Lína langsokkur (Stóra sviðið)
Fös 7/11 kl. 18:00 Aukas. Lau 29/11 kl. 13:00 25.k. Sun 30/11 kl. 13:00 26.k. Lau 8/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 8/11 kl. 16:00 Aukas. Lau 6/12 kl. 13:00 27.k. Sun 9/11 kl. 13:00 21.k. Sun 7/12 kl. 13:00 28.k. Lau 13/12 kl. 13:00 29.k. Sun 9/11 kl. 16:00 Aukas. Sun 14/12 kl. 13:00 30.k. Lau 15/11 kl. 13:00 22.k. Lau 20/12 kl. 13:00 Aukas. Sun 16/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 21/12 kl. 13:00 31.k. Lau 22/11 kl. 13:00 23.k. Sun 23/11 kl. 13:00 24.k. Fös 26/12 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins!
Bláskjár (Litla sviðið)
Sun 9/11 kl. 20:30 8.k. Þri 11/11 kl. 20:00 Aukas. Sýningin 11. nóvember. verður textuð á ensku.
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Fös 7/11 kl. 20:00 19.k. Sun 16/11 kl. 20:00 aukas. Lau 8/11 kl. 20:00 20.k. Þri 18/11 kl. 20:00 Fim 13/11 kl. 20:00 21.k. Mið 19/11 kl. 20:00 Fös 14/11 kl. 20:00 22.k. Fim 20/11 kl. 20:00 aukas. Lau 15/11 kl. 20:00 23.k. Fös 21/11 kl. 20:00 24.k. Nýjar aukasýningar komnar í sölu!
Fös 26/12 kl. 16:00 Lau 27/12 kl. 13:00 Sun 28/12 kl. 13:00 Lau 3/1 kl. 13:00 Sun 4/1 kl. 13:00 Lau 10/1 kl. 13:00 Sun 11/1 kl. 13:00
Mið 12/11 kl. 20:30 9.k.
Lau 22/11 kl. 20:00 25.k. Sun 23/11 kl. 20:00 aukas. Lau 29/11 kl. 20:00 26.k.
Gaukar (Nýja sviðið)
Sun 9/11 kl. 20:00 Fim 20/11 kl. 20:00 Sun 30/11 kl. 20:00 Fös 14/11 kl. 20:00 14.k. Lau 29/11 kl. 20:00 Grátbroslegt verk um karlmenn, tilfinningar og sparakstur
Beint í æð (Stóra sviðið)
Fim 13/11 kl. 20:00 7.k. Sun 23/11 kl. 20:00 15.k. Fim 27/11 kl. 20:00 16.k. Fös 14/11 kl. 20:00 8.k. Fös 28/11 kl. 20:00 17.k. Lau 15/11 kl. 20:00 9.k. Lau 29/11 kl. 20:00 18.k. Sun 16/11 kl. 20:00 10.k. Sun 30/11 kl. 20:00 19.k. Þri 18/11 kl. 20:00 aukas. Fim 4/12 kl. 20:00 Mið 19/11 kl. 20:00 11.k. Fim 4/12 kl. 20:00 Fim 20/11 kl. 20:00 12.k. Fim 4/12 kl. 20:00 Fös 21/11 kl. 20:00 13.k. Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 22/11 kl. 20:00 14.k. Drepfyndin SÝning sem flæðir beint í æð!
Hamlet litli (Litla sviðið)
Lau 15/11 kl. 17:00 2.k. Sun 16/11 kl. 17:00 aukas. Táknmálstúlkuð sýning 23. nóv kl. 17
leikhusid.is
Konan við 1000° –
HHHH
Lau 6/12 kl. 20:00 Sun 7/12 kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 20:00 Sun 14/12 kl. 20:00 Fös 19/12 kl. 20:00 Lau 20/12 kl. 20:00
Sun 23/11 kl. 17:00 3.k.
– Morgunblaðið
Karitas (Stóra sviðið)
Fös 7/11 kl. 19:30 9.sýn Sun 16/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 28/11 kl. 19:30 18.sýn Lau 8/11 kl. 19:30 10.sýn Fim 20/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 29/11 kl. 19:30 19.sýn Fim 13/11 kl. 19:30 11.sýn Fös 21/11 kl. 19:30 15.sýn Fim 4/12 kl. 19:30 20.sýn Fös 14/11 kl. 19:30 12.sýn Lau 22/11 kl. 19:30 16.sýn Fös 5/12 kl. 19:30 21.sýn Lau 15/11 kl. 19:30 13.sýn Fim 27/11 kl. 19:30 17.sýn Lau 6/12 kl. 19:30 22.sýn Seiðandi verk sem hefur hlotið frábærar viðtökur. Nýjar sýningar komnar í sölu.
Fös 7/11 kl. 19:30 24.sýn Fim 20/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 8/11 kl. 19:30 25.sýn Fös 21/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 13/11 kl. 19:30 26.sýn Fim 27/11 kl. 19:30 30.sýn Fös 14/11 kl. 19:30 27.sýn Fös 28/11 kl. 19:30 31.sýn Lau 15/11 kl. 19:30 28.sýn Lau 29/11 kl. 19:30 33.sýn 5 stjörnu sýning - einstök leikhúsupplifun.
Ævintýri í Latabæ (Stóra sviðið)
Sun 9/11 kl. 13:00 26.sýn Sun 28/12 kl. 13:00 Stórsöngleikur fyrir börn á öllum aldri í Þjóðleikhúsinu.
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 29/11 kl. 11:00 Lau 6/12 kl. 14:30 Lau 29/11 kl. 13:00 Sun 7/12 kl. 11:00 Lau 29/11 kl. 14:30 Sun 7/12 kl. 13:00 Sun 30/11 kl. 11:00 Sun 7/12 kl. 14:30 Sun 30/11 kl. 13:00 Lau 13/12 kl. 11:00 Sun 30/11 kl. 14:30 Lau 13/12 kl. 13:00 Lau 6/12 kl. 11:00 Lau 13/12 kl. 14:30 Lau 6/12 kl. 13:00 Sun 14/12 kl. 11:00 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu.
Fim 4/12 kl. 19:30 35.sýn Fös 5/12 kl. 19:30 36.sýn Lau 6/12 kl. 19:30 37.sýn
Sun 28/12 kl. 16:30
Sun 14/12 kl. 13:00 Sun 14/12 kl. 14:30 Lau 20/12 kl. 11:00 Lau 20/12 kl. 13:00 Lau 20/12 kl. 14:30 Sun 21/12 kl. 11:00 Sun 21/12 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 14:30
Hamskiptin (Stóra sviðið)
Mið 19/11 kl. 19:30 Aukas. Aðeins ein aukasýning í nóvember.
Ofsi (Kassinn)
Sun 23/11 kl. 19:30 Frums. Mið 26/11 kl. 19:30 2.sýn Þri 25/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 30/11 kl. 19:30 3.sýn Átök sturlungaaldar á leiksviði
Mið 3/12 kl. 19:30 4.sýn Sun 7/12 kl. 19:30 5.sýn
Leitin að Jörundi (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 15/11 kl. 17:00 4.sýn Sun 16/11 kl. 20:00 5.sýn Sápuópera um hundadagakonung
Fiskabúrið (Kúlan)
Lau 15/11 kl. 14:00 Sun 16/11 kl. 14:00 Lau 15/11 kl. 16:00 Sun 16/11 kl. 16:00 Sannkölluð töfrastund fyrir yngstu áhorfendurna.
551 1200
HVERFISGATA 19
LEIKHUSID.IS
Rán Flygenring myndskreytir veglega bók um bjór sem komin er út hjá Crymogeu. Rán er búsett í Osló þar sem hún er í meistaranámi. Hún kveðst hafa reynt að gerast bjórnörd við vinnu bókarinnar en er hrifnari af rauðvíni.
u
ndanfarin þrjú ár hef ég nýtt mér þau forréttindi að geta bæði unnið og ferðast og rekið minn sjálfstæða teiknibissness upp úr ferðatösku. Nú er ég semsagt lent tímabundið í Noregi, þangað sem ég á raunar rætur mínar að rekja til hálfs,“ segir Rán Flygenring, teiknari og grafískur hönnuður. Rán myndskreytir nýja bók sem Höskuldur Sæmundsson og Stefán Pálsson skrifuðu og fjallar um þeirra helsta hugðarefni, bjór. Bókin er afar glæsileg og óhætt er að segja að Rán setji sitt mark á hana. Rán er í meistaranámi í hönnun í Osló en var stödd í rannsóknarferð í Helsinki í vikunni. Viðtalið fór því fram í gegnum tölvupóst.
120 litlar bjórsögur
„Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“
Konan við 1000° (Kassinn)
Verður sybbin af bjór
Lau 22/11 kl. 14:00 Lau 22/11 kl. 16:00
MIDASALA@LEIKHUSID.IS
Rán segir að útgefandi bókarinnar hafi komið að máli við sig í byrjun árs og sagst vilja gera fallega bjórbók. „Ekki með sveittum bjórglösum, heldur teiknuðum sveittum bjórglösum. Það gleður mig auðvitað mikið í hvert skipti sem útgefandi sér tækifærið í að nota teikningu á þennan hátt, þar sem teikning hefur möguleikann á að vera virkur hluti efnis og innihalds en ekki myndskreyting. Ég fékk mjög frjálsar hendur við að nálgast viðfangsefnið, en vann stóran hluta efnisins í nánu samstarfi við Hörð Lárusson, hönnuð bókarinnar. Fyrir utan umfangið og fjölda bjóranna var áskorunin bæði teiknara og hönnuðar kannski helst sú að halda myndefninu áhugaverðu og innihaldsríku í gegnum alla bókina. Með þetta í huga ákvað ég að hverfa frá öllum hugmyndum um að teikna flöskur og miða svo þekkjanlegir væru, og heldur velja einkennandi eða áhugavert atriði úr sögu eða karakter hvers bjórs og teikna þannig 120 litlar bjórsögur og -aðstæður. Þannig verður efni bókarinnar ekki listi yfir bjórtegundir, heldur ferðalag í gegnum sögu og landsvæði. Ég held og vona að þannig eigi bjórbókin erindi við fleiri en svarna bjóraðdáendur og leiði til að mynda bindindismenn inn að textum Stefáns og Höskuldar því þeir eru stórskemmtilegir, burtséð frá öllum almennum bjóráhuga.“
Ældi eftir ferð í Bjórskólann
Er einhver mynd í bókinni í sérstöku uppáhaldi hjá þér? Ég var sjálfur mjög hrifinn af bjórgufubaðinu við Anchor Steam Beer… „Já, vel valið! Ég trúi ekki öðru en að þetta hljóti að spretta upp um allt fljótlega. Sjálf held ég töluvert upp á Móra, litlu hafmeyju með Carlsberg Pilsner flöskuskeytið og svo kannski
Rán Flygenring myndskreytir bókina um bjórinn. Hún hefur áður unnið með Hugleiki Dagssyni og teiknað myndir í útibúi Arionbanka, svo eitthvað sé nefnt. M ynd/Sebastian Ziegler
Saison Dupont, uppfinningarinnar vegna.“ Mér sýndist ég sjá á Facebook að þú drykkir ekki bjór. Er ekki vonlaust að teikna bjórnörda-bók án þess að drekka bjór? Kemst maður virkilega í réttu stemninguna? „Góð spurning. Og það er rétt. Ég er mjög lítið hrifin af bjór. Maður verður svo fjári sybbinn og útþembdur af því brauði. Ég aðhyllist frekar rauðvínsdeildina, og er satt að segja að vona að ég fái einhverntímann að teikna í rauðvínsbók, en það er annað mál. Sjálf var ég á báðum áttum hvort bjórteiknari gæti verið fullgildur bjórteiknari án þess að drekka hann líka og gerði þess vegna mitt besta til
að bæta úr því máli. Ég fór til dæmis í Bjórskólann (ældi því smakki öllu skömmu eftir heimkomu) og svo fór ég næstum á hausinn hér í Osló þegar ég keypti sjö spesjal bjóra í vínmónópólinu. Upp úr þessu krafsi hafðist annars vegar kærkomin uppgötvun á súrbjórum (uppáhalds: Cantillon Rose de Gambrinus) og hinsvegar sú hugmynd um að verða fyrsti bjórnördinn sem drekkur bara helst ekki bjór. Miðað við áhuga minn á bjórbókinni og efni hennar þá er það alveg mjög hægt.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is
FU RÐ UL EG T
HVAR FINN ÉG MEINDÝRAEYÐI?
70
menning
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Salóme frumsýnd í kvöld
Bláskjár þýddur fyrir enskumælandi áhorfendur Borgarleikhúsið fetar í forspor erlendra leikhúsa með því að sinna enskumælandi áhorfendum með textuðum sýningum. Þriðjudaginn 11. nóvember verður sýningin Bláskjár þýdd á enskan texta sem varpað verður á vegg leikmyndar. Bláskjár, eftir Tyrfing Tyrfingsson, er íslenskt gamandrama með súrum keim og fjallar um einlæga löngun tveggja
VERTU
Arndís Hrönn Egilsdóttir og Hjörtur Jóhann Jónsson í hlutverkum sínum.
systkina í Kópavogi, skammt frá Hamraborg, til að endurnýta sig og byrja
lífið upp á nýtt. Tyrfingur gegnir í ár stöðu leikskálds Borgarleikhússins. -jh
Yrsu en sigurganga hennar er hafin á verðlaunahátíðum hérlendis og erlendis og var nýjasta rósin í hnappagatið verðlaun á hinni virtu Nordisk Panorama hátíð fyrir bestu heimildamyndina. Helga Rakel Rafnsdóttir er aðalframleiðandi myndarinnar en myndin var styrkt af Kvikmyndamiðstöð Íslands, Film i Skane og Menningarsjóði Hlaðvarpans. Myndin verður í sýningu til 20. nóvember.
Yrsa Roca Fannberg og Salóme Fannberg. Heimildamyndin Salóme er einlægt portrett Yrsu af móður sinni en á sama tíma fjallar myndin um samband mæðgnanna og viðkvæmt samband leikstjóra við viðfangsefni sitt. Ljósmynd/Hari
Gamla bíó það sem ! I D N A K A V Reykjavík vantaði
30% brotaþola segja aldrei frá því að þeir hafi orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. blattafram.is
Verðlaunamyndin Salóme, eftir Yrsu Rocu Fannberg, verður frumsýnd í Bíó Paradís í kvöld, föstudagskvöld. Heimildamyndin er portrett af móður Yrsu, Salóme Fannberg veflistakonu og sex barna móður, en á sama tíma fjallar hún um samband dóttur og móður og samband leikstjóra við viðfangsefni sitt. Útkoman er einlæg og persónuleg heimildamynd sem hefur vakið athygli hvert sem hún fer. Salóme er fyrsta mynd
I
celand Airwaves tónlistarhátíðin hófst á miðvikudaginn með pompi og prakt. Grímur Atlason framkvæmdastjóri hátíðarinnar var gríðarlega ánægður með byrjunina þegar Fréttatíminn heyrði í honum í gær. „Þetta fór mjög vel af stað og það er gríðarleg mæting,“ segir Grímur. „Á miðvikudagskvöldið vildu allir fara í Gamla bíó og var rosalega gaman að kynna það hús til sögunnar á A irwaves.“ Breytingar hafa staðið yfir á húsi Gamla bíós og er nú salur sem tekur 750 manns standandi. „Þetta er húsið sem Reykjavík þurfti, eins og ný t t
VERNDARI BARNA Í 10 ÁR
Rekstrarstjóri hjá Jóa Fel - Hringbraut Óskum eftir að ráða rekstrarstjóra til framtíðarstarfa í bakarí Jóa Fel við Hringbraut (JL húsið)
NASA,“ segir Grímur. Mikið af erlendum blaðamönnum og tónlistarnjósnurum svokölluðum koma á hátíðina og segir Grímur þennan hóp vera alveg með á hreinu hvað þau ætli að sjá og hafa kynnt sér íslensku senuna vel. „Við fáum mikið af spurningum um Júníus Meyvant, Vök, Kaleo, Young Karin og Prins Póló og erlendir blaðamenn hafa greinilega verið að fylgjast með undanfarna mánuði. Svo eru vanari atriði eins og Ásgeir, FM Belfast, Samaris og Retro Stefson eitthvað sem allir ætla sér að sjá á hátíðinni. Það er mjög gaman að sjá hvað erlendu gestirnir eru duglegir að kaupa íslenska tónlist,“ segir Grímur. Hvað ert þú spenntastur að sjá sjálfur? „Ég er spenntur fyrir Megasi og Grísalappalísu og svo þessari vaxandi pönkrokkbylgju sem virðist vera að ryðja sér til rúms hér á landi, loksins,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
Viðkomandi þarf að sjá um vaktaskipun, starfsmannaráðningar, innkaup og allan daglegan rekstur á bakaríinu. Reynsla af störfum í bakaríi eða á veitingastað er nauðsynleg. Æskilegt að viðkomandi sé ekki yngri en 25 ára. Viðkomandi þarf að hefja störf sem fyrst.
Grímur Atlason framkvæmdarstjóri Iceland Airwaves.
Vinsamlegast skilið inn umsóknum á joifel@joifel.is
Holtagarðar - Smáralind - Kringlan - Garðabær - Hringbraut
„MATARHÁTÍÐIN“
MATUR OG DRYKKUR Í LAUGARDALSHÖLL UM HELGINA – OPIÐ FRÁ 10-18
Ég er svakalega spennt að smakka þennan flotta mat, allskonar drykki sem boðið verður upp á og skoða tilboðin. Svo er frítt fyrir yngri en 12 ára í fylgd með fullorðnum, annars bara 1.000 kall sem er hræódýrt miðað við sem er þarna í boði og svo gildir miðinn báða dagana.
Ég er mjög forvitinn að skoða það sem er á boðstólnum og svo er kannski hægt að kaupa eitthvað á hagstæðu verði, sem er ekki verra fyrir jólin. Hver sleppir svona sýningu? Ekki ég og mín fjölskylda. Við förum öll fjölskyldan ekki spurning og amma líka.
DYNAMO REYKJAVI K
SANNKÖLLUÐ VEISLA! Glæsileg fróðleiksnáma um matargerð og gæði íslenskrar náttúru. Matgæðingarnir Inga Elsa Bergþórsdóttir og Gísli Egill Hrafnsson hafa komið sér fyrir í sveitasælunni og töfra fram klassíska rétti í óvæntum búningi sem og ýmsar spennandi nýjungar. Þau sækja sér innblástur úr ýmsum áttum en leggja þó megináherslu á norræna matargerð. Gullfalleg bók! Ný bók eftir höfunda metsölubókanna Eldað og bakað í ofninum heima og Góður matur - gott líf!
72
menning
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Myndlist sýning Jóns ósk ars á nýJuM verkuM Í listasafni Íslands
Ég er ekki að reyna að breyta heiminum Myndlistarmaðurinn Jón Óskar opnar einkasýningu á nýjum verkum í þremur sölum Listasafn Íslands í dag, föstudag. Á laugardaginn opnar hann líka sýningu í Tveimur hröfnum listhúsi við Baldurstorg. Jón þykir einn af okkar afkastamestu myndlistarmönnum og á sýningunum eru hátt í 400 myndir.
á
ttatíu prósent af sýningunni er unnin á þriggja ára tímabili, svo eru nokkrar seríur af minni verkum sem eru eldri og ná aftur til áranna í kringum 2000,“ segir Jón Óskar myndlistarmaður þegar hann var í óða önn að hengja upp myndirnar í Listasafni Íslands fyrr í vikunni. Þetta er gríðarlegur fjöldi mynda, dælirðu þessu út? „Ég vinn hratt, ég var lengi á sjónum á nótaveiðum og þurfti að vera snöggur,“ segir Jón Óskar. Þegar þú málar mynd ertu búinn að sjá hana fyrir þér áður en þú byrjar? „Nei, ég er búinn að sjá grunninn. Maður byrjar með einhverja grunnteikningu en svo breytast þær oft. Hér áður fyrr var þetta öfugt, en núna byrja ég bara á grunni og svo leiðir verkferlið mann á einhverja braut. Stundum hverfur myndin og þá málar maður aftur í hana og stundum gjörbreytast þær á leiðinni,“ segir Jón. „Ég er með hátt í 400 myndir með mér en það eru ekki allar sem fara upp. Ég á eftir að máta þær saman, sumar myndir vilja ekki vera saman svo ég var ekkert búinn að gera það upp við mig hvernig salirnir yrðu,“ bætir hann við.
Jón Óskar lærði myndlist í New York á níunda áratugnum og hefur síðan haldið í kringum 40 einkasýningar á sínum verkum. „Það er alltaf gott að vera í New York, hún breytist hratt en það er alltaf gott að vera þar.“ Ertu að meina eitthvað sérstakt með þessum myndum? „Nei, þetta er bara sprell,“ segir Jón sposkur. „Það er langskemmtilegast. Þetta er misjafnt, sumir eru í einhverri „mission“, en ég er ekki að reyna að breyta heiminum. Þetta er myndheimur sem ég er hrifinn af og er að þvælast í. Kannski partur af einhverri þerapíu. Það er algengt hjá listamönnum að hræðast auðan flöt, að verkið verði að heppnast og slíkar hugsanir. Ég er alveg laus við þetta, myndin verður bara það sem hún vill verða,“ segir Jón Óskar sem varð sextugur á árinu. Er þetta afmælissýning? „Nei, hún átti að vera fyrr en dagskráin breyttist svo sýningin færðist til, en hún stendur fram í febrúar. Það geta einhverjir aðrir haldið yfirlits- eða afmælissýningu þegar ég er dauður,“ segir Jón Óskar. „Ef það þykir ástæða til.“ Gerist það að þú sérð mynd eftir þig og hugsar um að þú hefðir átt að gera hana öðruvísi?
Jón Óskar myndlistarmaður. Ég vinn hratt, lærði á sjó að vera snöggur. Ljósmynd/Hari
„Það er svo skrýtið að maður málar mynd og allt í einu ertu búinn með hana, þú finnur bara að myndin er kláruð,“ segir Jón Óskar. „Það er ekki svo auðvelt að útskýra það. Það hefur verið sagt að ljóðskáld klári aldrei ljóð heldur yfirgefi það
bara, mér finnst myndlist oft vera svoleiðis. Mér finnst gott ef myndir eru undirunnar, það er ekki gott að horfa á mynd sem er ofunnin. Það verður að skilja eftir lausa þræði fyrir þá sem eru að horfa á myndina,“ segir Jón Óskar.
Sýningar Jóns Óskars standa yfir í Listasafni Íslands og Tveimur hröfnum. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
Plötuhorn hannesar
Burning heart
Í nóttinni.
Með vættum
Beebee & the Bluebirds
Sigurður Flosason og Kristjana Stefánsdóttir
Skálmöld
Meira íslenskt Beebee er annað sjálf söngkonunnar Brynhildar Oddsdóttur og er platan Burning Heart frumraun hennar. Tónlist Beebee er einhverskonar bræðingur blús, fönks og sálartónlistar. Allt saman stefnur sem hafa verið Íslendingum erfiðar til flutnings fyrir utan nokkrar einstaka undantekningar. Það er einmitt það sem háir þessari plötu, það er erfitt að staðsetja hana. Allur flutningur er virkilega til fyrirmyndar og Brynhildur getur vel sungið, það vantar ekkert upp á það. Lögin minna mann bara aðeins of mikið á svo margt að það er erfitt að halda einbeitingu. Stundum finnst mér líka það að öll lögin eru á ensku, nema eitt, ekki vera til þess að hjálpa. Besta lagið er það sem er á íslensku og þá finnur maður betur fyrir karakter söngkonunnar. Þessi bræðingur á vel heima í skólastofum tónlistarskóla en því miður eru lögin ekki nógu sterk til þess að halda mér. Besta lagið: Óumflýjanlegt.
Falleg lög við enn fallegri ljóð Saxófónleikarinn Sigurður Flosason hefur verið afar iðinn við útgáfu á sinni tónlist. Á þessari plötu er hann í slagtogi við söngkonuna Kristjönu Stefánsdóttur og eru lögin öll eftir Sigurð við ljóð Aðalsteins Ásbergs Sigurðsson. Lögin eru öll mjög hugljúf og Kristjana fer mjög vel með laglínur Sigurðar. Að mínu mati er þó stjarna plötunnar Aðalsteinn Ásberg ljóðskáld. Ljóð Aðalsteins eru mjög falleg og það sem er mikilvægara, laus við tilgerð og óþarfa skrúð. Lög Sigurðar við ljóð Aðalsteins eru afskaplega vel heppnuð mörg hver og Kristjana færir þessa tvo listamenn enn nær hvor öðrum með sinni túlkun. Útsetningar eru allar þannig unnar að lag og ljóð skilar sér mjög vel. Þetta er falleg plata og mjög auðvelt að gleyma sér með hana á fóninum. Bestu lög: Til þín þar sem þú stendur, Með draumskipum, Tilfinning og Ljósfaðir.
Enga gísla Með vættum er þriðja hljóðversplata þungarokkaranna í Skálmöld. Platan er byggð á sömu frumefnum og fyrri plötur sveitarinnar. Ólgandi gítarriff, þéttingsfastur trommuleikur og menn sem öskra og syngja um hetjur í mannheimum, djöfla úr neðra og gyðjur, guði og aðrar verur úr draumheimum. Lögin á plötunni sverja sig í beinan karllegg við fyrri lög. Ef eitthvað virkar, þá er óþarfi að breyta því, (sjáið bara AC/DC). Það sem kætir mig mjög er aukin aðkoma Baldurs gítarleikara þegar kemur að því að öskra. Þessi rödd sem kemur úr þessum dagfarsprúða dreng er slík að maður verður logandi hræddur í hvert sinn sem hún heyrist. Maður hrífst auðveldlega með kraftinum og spilagleðinni sem einkennir þessa sveit. Vonbrigðin eru eingöngu þegar maður lítur í spegil og sér að tími síða hársins er löngu liðinn. Bestu lög: Að vori, Að vetri, Með drekum og Að sumri.
Hver er þín hugmynd? Við leitum að orkutengdum hugmyndum að nýjum vörum eða þjónustu sem hafa burði til að keppa á alþjóðamarkaði. Sendu inn þína hugmynd á www.startupenergyreykjavik.com. Einfalt og þægilegt umsóknarform. Umsóknarfrestur er til og með
11. nóvember 2014.
TENGIVIRKI
YLRÆKT
FISKELDI
BORHOLUTÆKNI BORHOLU UTÆKNI TÆKNI
BETRI NÝTING Ý
ORKU RAFBÍLAVÆÐING RAFBÍLAV AVÆ AV VÆÐING ELDSNEYTISVINNSLA
DREIFIKERFI VIÐARÞURRKUN HUGBÚNAÐUR VARMADÆLUR VÉLBÚNAÐUR VIÐHALDSÞJÓNUSTA T TA
TÚRBÍNUR FERÐAÞJÓNUSTA
Markmið
Startup Energy Reykjavik
Startup Energy Reykjavik er að skapa umgjörð þar sem aðstandendur nýrra viðskiptahugmynda í orkutengdum iðnaði og tengdum greinum njóta ráðgjafar og leiðsagnar í þeim tilgangi að ýta af stað nýjum viðskiptatækifærum.
Viðskiptahraðallinn Startup Energy Reykjavik orkutengdum iðnaði og þjónustu. Teymin fá 5 milljónir í hlutafé og á tíu vikum vinna þau að því að fullmóta sérfræðinga. Í lokin kynna teymin viðskiptatækifæri
Skálmöld - Með vættum - er komin í Skífuna
74
menning
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Iceland aIrwaves strIgaskór nr . 42 bæta vIð sIg
20% afsláttur 2.399,Verð áður 2.9
99,-
Coca Cola
fylgir með!
KRINGLAN OG SMÁRALIND · 591-5300 · WWW.SKIFAN.IS
Teppi á stigaganginn nú er tækifærið ! Eitt verð niðurkomið kr. 5.980 m 2
Komum á staðinn með prufur og mælum, ykkur að kostnaðarlausu Skútuvogi 6 - Sími 568 6755
Jólablað Fréttatímans
Jólablað Fréttatímans 2014 kemur út miðvikudaginn 26. nóvember Mikið verður lagt í jólablaðið að þessu sinni. Í því verður spennandi, jólatengt efni af ýmsum toga, skrifað af reyndum blaðamönnum. Auglýsingabókanir þurfa að berast fyrir mánudaginn 24 nóvember. Nánari upplýsingar veitir Kristi Jo í síma 531 3307 eða kristijo@frettatiminn.is
Harðkjarnabrass hjá Strigaskónum Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves stendur nú sem hæst. Ein þeirra íslensku sveita sem kemur fram í kvöld er Strigaskór Nr. 42. Gunnar Reynir Valþórsson gítarleikari hefur kallað út aukamannskap fyrir tónleikana.
H
in árlega Airwaves hátíð hófst í vikunni með pompi og prakt. Á hátíðinni ár má telja um 900 tónleika ef allt er talið á 5 dögum. Ein þeirra sveita sem kemur fram á hátíðinni í ár er þungarokksveitin Strigaskór Nr. 42. Strigaskórnir sem koma upprunalega úr Kópavoginum hafa bráðum verið starfandi í 25 ár, með hléum þó. Gunnar Reynir Valþórsson gítarleikari Strigaskónna segir þá bæta við mannskap á sviðinu á svona stórhátíðum. „Við verðum með tvo blástursleikara og einn slagverksleikara með okkur á sviðinu í ár,“ segir Gunnar. „Við vorum með blástur á hátíðinni í fyrra og ákváðum að bæta slagverki við í ár.“ Þeir sem verða með Strigaskónum á Airwaves í ár eru þeir Áki Ásgeirsson trompetleikari, Ingi Garðar Erlendsson básúnuleikari og svo bættist slagverksleikarinn Erling Bang við. Á síðasta ári gáfu Strigaskórnir út plötuna Armadillo og á síðustu Airwaves hátíð heilluðu þeir marga upp úr skónum með tónlist sinni, meðal annars ritstjóra Rolling Stone tímaritsins,
Gunnar Reynir Valþórsson, gítarleikari Strigaskónna, er klár í slaginn fyrir Airwavestónleika sveitarinnar í kvöld. Ljósmynd/Geiri
David Fricke. „Það hentar mjög þessari músík að hafa brass. Það ýtir undir Mariachi fílinginn sem er til staðar,“ segir Gunnar. „Við ætlum að spila efni af Armadillo í bland við nýtt efni. Það er mikið kikk að hafa þá með á sviðinu og svo eru þetta mikil eðalmenni, svo það er stuð á hópnum,“ segir Gunnar. Þetta er í þriðja skiptið sem Strigaskór Nr. 42 koma fram á
– RÖP, Mbl.
Fimmstjörnu-kvöld í Íslensku óperunni. Hver stórsöngvarinn toppar annan í glæsilegri og þaulunninni sviðsetningu. Kristinn rís bókstaflega í shakespearskar hæðir í nístandi og hrollvekjandi túlkun sinni … – Jón Viðar Jónsson
Iceland Airwaves hátíðinni en á næsta ári stefna þeir á að taka upp nýja efnið. „Já við stefnum á það og einnig að gefa út Armadillo í áþreifanlegri útgáfu. Hún kom bara út á netinu,“ segir Gunnar. Tónleikar Strigaskónna á Airwaves verða á föstudagskvöldið klukkan 20.50 á Gauknum við Tryggvagötu. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
Auk asý Glæsileg uppfærsla All ning 15 rA s . nó – Jónas Sen, Fbl. v íðA e stA mber k l. sýn ing 20 Miðasala í Hörpu og á harpa.is Miðasölusími 528 5050
GAMALDAGS
PIPAR\TBWA - SÍA - 141575
Nú einnig með bláberjabragði
1 lítri
Með
n ísle
sku
jóm r m
a
76
dægurmál
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Í takt við tÍmann R annveig HilduR guðmundsdóttiR
Borðar 60 kjúklingabringur á mánuði Rannveig Hildur Guðmundsdóttir er 24 ára Íslandsmeistari í módelfitness. Hún byrjaði að æfa í byrjun ársins og hefur náð frábærum árangri á stuttum tíma. Rannveig lýkur námi í tannsmíði við HÍ næsta vor. Hún nýtur þess að horfa á glæpaþætti með kærastanum og ætlar í siglingu eftir áramót. dugleg að setja inn myndir af því sem
Ljósmynd/Hari
Staðalbúnaður
Þegar ég æfi jafn mikið og ég geri nú er ég mikið í ræktarfötum. Ég er mjög hrifin af Nike og Under Armour og ræktarfötin mega vera svolítið litrík. Fyrir utan ræktina er ég frekar stílhrein í klæðaburði, geng í gráu, svörtu og hvítu, og finnst gaman að vera svolítið fín. Ég er mikið í þykkum peysum og kápum. Hér heima versla ég mest í Zöru en annars er ég mjög hrifin af H&M.
Hugbúnaður
Venjulegur dagur um þessar mundir, fyrir utan skólann og æfingar, snýst um að borða, sofa og hvíla sig. Það er alltaf sami hringurinn, einfalt líf, en mér finnst það fínt. Versta er að ég er búin að þurfa að vera svolítið eigingjörn og kærastinn hefur ekki fengið nægan tíma með mér. Okkur finnst gaman að horfa á krimmaþætti eins og Criminal Minds, CSI, Bones og nýju þættina, Stalker. En ef við ætlum að horfa á bíómynd er ég vanalega sofnuð eftir fimm mínútur. Ég fer ekki mikið út á lífið en þegar það gerist fer ég oftast á b5.
Vélbúnaður
Heimilið er alveg Apple-vætt, við erum með iPad, iPhone og Macbook Air. Ég nota mest öpp eins og Facebook og Instagram og reyni að vera
ég er að gera.
Aukabúnaður
Það er að mörgu að huga í módelfitness enda æfi ég fjóra tíma á dag. Ég verð að borða hreinan mat og þarf því að skipuleggja mig daginn áður. Ég borða mikið af fiski, kjúklingi og grænmeti. Ætli ég borði ekki mest af kjúklingi, sitt hvora bringuna í hádeginu og á kvöldin. Ég get borðað endalaust af kjúklingi en ég fæ stundum ógeð af laxinum. Ég neyði nú ekki kærastann minn alltaf til að borða það sem ég borða, hann fær sínu ráðið. Það þarf mikinn sjálfsaga til að ná árangri og ég er búin að sætta mig við að þetta er svona, ég er ekki að hugsa um pítsu og hamborgara. Það er að vísu erfitt að hætta að borða súkkulaði en ég skil það eftir uppi á borði því ég vil geta séð að ég geti staðist það. Ég er svo lánsöm að hafa góða styrktaraðila; fæðubótarefni frá USN, snyrtivörur frá Nix og þjónustu hjá Kíróprakterstofu Íslands auk þess að vera með frábæran þjálfara, Jimmy Routley í Pumping Iron. Fram undan er bikarmót eftir tvær viku og ég er mjög hungruð að standa mig þar. Eftir áramót ætla ég svo að fara í siglingu um karabíska hafið. Það eru verðlaun fyrir árangurinn svo það er eins gott að ég standi mig á bikarmótinu.
appafenguR
Check yourself Aldrei er hægt að ítreka um of mikilvægi þess að konur þreifi sjálfar á brjóstum sínum í leit að hnúðum. Nokkur öpp eru á markaðnum sem minna konur á þessa sjálfsleit og við mælum sérstaklega með appinu Check yourself frá Keep a Breast Foundation. Krabbameinsfélag Íslands mælir með mánaðarlegri skoðun á svipuðum tíma, það er um viku eða tíu dögum eftir síðustu blæðingar eða í vikunni eftir að þeim lauk. Skoðir þú þau fyrr kunna þau að vera þrútin, viðkvæm og hnúóðtt. Hægt er að stilla appið þannig að það minni þig á að skoða brjóstin, en það er ekki allt því það fylgja einnig leiðbeiningar um hvernig er best að standa að skoðuninni, skref fyrir skref. Auk þess fylgir með fróðleikur um sjálfsskoðunina. Appið er ókeypis. - eh
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 4 - 2 1 8 1
VERTU Í GÓÐU VEGASAMBANDI Í VETUR
ýpt d s r u t 14. myns 0 2 m . u v f gjö . nó Ný lög tekur gildi 1 r bifreiða að arða rða b a l ó b j dýpt l s h ó r j a u f h t r s u yn aþ mm pr.) im tím Frá þe ágmarki 3 m . nóv. til 14. a l (1 hafa að trartímann yfir ve
TILBOÐ Á VETRARDEKKJUM TIL VIÐSKIPTAVINA Í STOFNI Viðskiptavinir Sjóvár í Stofni fá vönduð vetrardekk á sérkjörum hjá völdum dekkjaverkstæðum. Nýttu þér vetrardekkjatilboðið og keyrðu öruggari í vetur.
Nánari upplýsingar í næsta útibúi Sjóvár og á sjova.is
ÞESS VEGNA ERTU HJÁ SJÓVÁ
78
dægurmál
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Myndlist Ólöf Björg Málar portrett af sýningargestuM
Óklárað portrett af Óla Palla í verslunarmiðstöð Myndlistarkonan Ólöf Björg Björnsdóttir heldur um þessar mundir sýningu í nýopnuðu galleríi í verslunarmiðstöðinni Fjörður í Hafnarfirði. Ólöf sýnir þar myndlist sem hún hefur verið að mála að undanförnu. „Ég er í rauninni að opna útibú frá vinnustofunni minni í galleríinu, þar sem ég mun mála myndir á meðan sýningunni stendur,“ segir Ólöf sem rekur vinnustofu sína alla jafna í Fornubúðum í Hafnarfirði. „Ég bjó til rými í sýningarsalnum þar sem fólk fær sér sæti í góðum umhverfi, kertaljósum og þægilegri
stemningu þar sem ég mála portrett af þeim,“ segir Ólöf. „Ég læt fólk draga spil sem eru úr táknakerfi indjána í Norður-Ameríku og ég mála mynd eftir þeirri leiðsögn. Fólk vill helst vera allan daginn hjá mér, en ef það er komin biðröð þá er ég um það bil 20 til 40 mínútur með hverja mynd. Á spilunum eru myndir af dýrum og fólk velur sína liti. Ég mála svo myndirnar með aðstoð anda dýranna, svo þetta er heilun í bland við myndlistina.“ Á Facebook síðu Ólafar má sjá útvarpsmanninn Ólaf Pál Gunn-
arsson sem módel hjá listamanninum. „Óli Palli kom hingað og lét mála mynd, en svo var hann að flýta sér og við náðum ekki að klára. Svo myndin hangir hér enn en við stefnum á að klára hana sem fyrst,“ segir Ólöf sem ætlar að vera í sýningarsalnum um helgina og á mánudag og þriðjudag að mála portrettmyndir. Í nóvember verður hún með sýningu í Gallerí Stafni í Reykjavík og leggur svo land undir fót og verður með einkasýningu í St.Croix á Bresku Jómfrúareyjunum. -hf
Ólöf Björg myndlistarkona og módelið Óli Palli.
sjÓnvarp daBBi er hægri hönd andr a á færeyjaflandri
Tímamót í útgáfu hljóðbóka
Brotið verður blað í sögu hljóðbókaútgáfu á Íslandi í dag, föstudag. Þá kemur fjórða Sturlungabók Einars Kárasonar, Skálmöld, fyrst út sem hljóðbók. Þannig fá unnendur hljóðbóka fimm daga forskot áður en bókin kemur út á prenti en bókin kemur út þann 12. nóvember á almennan bókamarkað. Ekki er vitað til þess að þetta hafi gerst áður hérlendis en algengt er að þeir sem kjósa að hlusta frekar en lesa hafi þurft að bíða dögum, vikum eða jafnvel árum saman eftir hljóðbókinni ef hún kemur þá út yfir höfuð. Undanfarin fjögur hefur fyrirtækið Skynjun staðið fyrir vaxandi og fjölbreyttri útgáfu hljóðbóka og útgáfa Skálmaldar nú er samvinnuverkefni þeirra, Forlagsins og Einars Kárasonar sem les bókina af miklum eldmóði. Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðunni www.skynjun.is
Läckberg kemur út á sama tíma í Svíþjóð og Íslandi
Dóri DNA er útlenski drengurinn
Grínistinn Dóri DNA, sem er þekktur fyrir uppistand og er einn meðlimur uppistandshópsins Mið-Ísland, leikur sitt fyrsta hlutverk á sviði í leikverkinu Útlenski drengurinn, sem verður frumsýnt í Tjarnarbíói þann 16. nóvember. Í lýsingu á sýningunni segir að Dóri litli, sem leikinn er af Dóra, sé ýkt útgáfa af Dóra DNA sjálfum 12 ára. Það verður fróðlegt að sjá hvernig þessum góða grínara tekst til á leiksviðinu. Verkið er eftir Þórarin Leifsson og er Vigdís Jakobsdóttir leikstjóri.
Camilla Läckberg er einn mest lesni rithöfundur Evrópu. Bækur hennar hafa selst í meira en 12 milljónum eintaka og koma út í 50 löndum um allan heim. Hennar nýjasta bók sem heitir Ljónatemjarinn er níunda bókin í bókaflokknum um lögreglumanninn Patrik Hedström og rithöfundinn Ericu Falck. Þetta er fyrsta bók Läckberg í ein 3 ár og hefur hennar verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Það er Sigurður Þór Salvarsson sem þýðir að venju og Sögur gefa út. Bókin kemur út í lok nóvember og aðeins nokkrum dögum síðar kemur hún út á Íslandi, sem er óalgengt. Eiginlega bara heppni, segir Tómas Hermannsson hjá Sögum.
Uppselt á 7 tónleika í Þýskalandi
Þungarokkssveitin Sólstafir er stödd á gríðarlega stóru og löngu ferðalagi um Evrópu. Sveitin heldur rúmlega 20 tónleika víðsvegar um Evrópu og er uppselt á 7 tónleika Sólstafa í Þýskalandi á næstu dögum. Eftir Evrópuferðina heldur hljómsveitin svo til Bandaríkjanna og spilar þar á rúmlega 10 tónleikum um alla álfuna áður en hún kemur heim til Íslands rétt fyrir jól.
fridaskart.is
Davíð Magnússon er hægri hönd Andra Freys í Færeyjum. Mynd/Spessi
Sonur Magga Kjartans ærir málfarsráðunaut RÚV Ný þáttaröð með útvarpsmanninum Andra Frey Viðarssyni byrjaði í Ríkissjónvarpinu á fimmtudaginn. Þættirnir, sem nefnast Andri á Færeyjarflandri, verða sex talsins en í þeim fær hljóðmaður þáttanna, Davíð Magnússon, aukið vægi. Davíð er sonur Magga Kjartans og kveðst vera með nógu breitt bak til að taka athyglinni sem fylgir þáttunum.
v
íslensk hönnun í gulli og silfri
Strandgötu 43 Hafnarfirði
ið Andri erum vinir og ég fór með honum og leikstjóranum Kristófer Dignus til Kanada þegar þeir gerðu þættina sem gerðust þar. Ég bjó á þeim tíma í Kanada svo þetta lá beinast við,“ segir Davíð Magnússon, eða Dabbi eins og hann er kallaður. „Við Andri vorum saman í herbergi í þeirri ferð sem var í 17 daga og menn verða nánir og kynnast vel á svo löngum tíma. Svo þegar kom að því að fara til Færeyja fannst Andra hann þurfa einhvern með sér í þættinum sem hann gæti haft samskipti við. Andri er líka feiminn og þorir ekkert, svo ég tók þetta bara á mig. Ég er alltaf til í að prófa hluti og smakka mat sem Andri vill ekki, hann er svo pjattaður,“ segir Dabbi.
Dabbi vinnur sem hljóðmaður um þessar mundir í Berlín hjá tölvuleikjafyrirtækinu Klang Games og verkefnið átti bara að vera tímabundið en hann segist alveg geta hugsað sér að ílengjast í Berlín. „Ég hef búið lengi erlendis og það hentar mér mjög vel. Ég er að búa til hljóðheim í tölvuleik fyrirtækisins og undanfarið hef ég líka verið að vinna með Agli Sæbjörnssyni myndlistarmanni sem er búsettur hér, “ segir Dabbi. „Ég hef ekki séð neitt af þáttunum sem voru að byrja nema bara einhver stutt klipp sem mér hafa verið send,“ segir Dabbi. „Þetta lítur út fyrir að vera miklu meira en ég gerði mér grein fyrir og Andri hefur fegrað þetta mjög. Ég er þó mest forvitinn að vita
hvernig íslenskufræðingarnir taka í þennan þátt því við slettum svo mikið,“ segir Dabbi. „Hausinn á málfarsráðunautunum á eftir að springa þegar hafnfirskur sonur keflvísks poppara byrjar að sletta í sjónvarpinu,“ segir Dabbi sem er sonur Magnúsar Kjartanssonar tónlistarmanns. „Auðvitað verður þetta alltof mikil athygli fyrir mann, en ég er með breitt bak. Það var mjög gaman að koma til Færeyja og mjög skemmtilegt að vinna að þessum þáttum,“ segir Dabbi Magg, hljóðmaðurinn sem verður á skjánum hjá RÚV næstu fimmtudagskvöld. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
GLÆSILEG NÝJUNG Flísar með viðarútliti
Hönnun og umbrot: VERT markaðsstofa
Vnr. 18085020/5 LEGNO RUSTICO, 15x90 cm. Frostþolnar flísar með náttúrulegu viðarútliti. Engar tvær flísar hafa sama mynstur.
HE LG A RB L A Ð
Hrósið ...
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Bakhliðin Ásta Birna Gunnarsdóttir
Hláturmildur samherji
Aldur: Nýorðin 30 ára. Maki: Fannar Grétarsson. Börn: Engin. Menntun: MS í hagfræði. Starf: Vörustjóri í heildversluninni Stoðtæki, handboltakona í Fram. Fyrri störf: Sölustörf í útivistarversluninni Fjallakofanum, handboltaþjálfari og landmælingar hjá Vegagerðinni. Áhugamál: Handbolti, ferðalög og fjallgöngur Stjörnumerki: Sporðdreki Stjörnuspá: Samstarfsfólk þitt er óvenju hjálplegt þessa dagana og þú ert líka tilbúin/n að hjálpa því. Eftir nokkra daga verður þessu öfugt farið.
Á
sta Birna er alveg dásamleg, skemmtilega mikil steik og það er alltaf stutt í hláturinn í kringum hana, hvort sem það er hlegið með henni eða að henni,“ segir Sigurbjörg Jóhannsdóttir, vinkona Ástu í Fram. „Ég er líklega hennar helst aðdáandi í handbolta, hún hefur styrkleika á mörgum sviðum, frábær samherji á velli og það eru forréttindi að hafa slíkan leikmann í sínu liði. Hún mætti samt bæta tæknina í fótboltanum í upphitun, sérstaklega að halda á lofti.“ Ásta Birna Gunnarsdóttir er fyrirliði Fram í Olísdeild kvenna í handknattleik. Framstúlkur hafa byrjað mótið af miklum krafti og eru sem stendur á toppi deildarinnar. Ásta er einn reyndasti leikmaður deildarinnar og hefur spilað rúmlega 80 landsleiki.
Bakpoki
Verð 12.900,-
Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is
... fær karatestúlkan Telma Rut Frímannsdóttir sem var eini íslenski keppandinn sem náði tveimur viðureignum á heimsmeistaramótinu í karate sem fer nú fram í Þýskalandi.
Umhirða húðar Kynningarblað
Helgin 7-9. nóvember 2014
Fimm einföld ráð fyrir húðina Húðin er stærsta líffæri líkamans og eitt helsta hlutverk hennar er að vernda okkur gagnvart ýmsu utanaðkomandi áreiti. Það er því nauðsynlegt að hugsa vel um húðina og þarf alls ekki að vera flókið ferli. Hér má finna fimm einföld ráð sem stuðla að heilbrigðari húð. Verndaðu húðina fyrir geislum sólarinnar Þegar kemur að því að hugsa vel um húðina er fátt mikilvægara en að vernda hana frá geislum sólarinnar. Vissulega þurfum við á okkar D-vítamín skammti að halda, en mikilvægt er að vernda húðina fyrir útfjólubláum geislum sólarinnar. Notkun sólarvarnar er því mikilvæg, hvort sem við erum hér í gluggaveðrinu á Íslandi eða sleikjandi sólina á bekk annars staðar í heiminum. Ekki reykja Reykingar stuðla að öldrunareinkennum húðarinnar og auka hrukkumyndun. Reykingar hafa einnig þær afleiðingar að smágerðar blóðæðar í ysta lagi húðarinnar þrengjast og minnka þannig blóðflæði líkamans. Húðin verður fyrir súrefnisskorti og getur ekki tekið inn næringarefni sem eru henni mikilvæg. Andlitsnudd Til að viðhalda teygjanleika húðarinnar og virkja kollagenframleiðslu í andliti er gott að stunda andlitsnudd. Ekki má heldur gleyma að styrkja andlitsvöðvana og auðveldasta leiðin til þess er einfaldlega að brosa. Borðaðu hollan mat Með hollu matarræði má auka vellíðan og stuðla að heilbrigðara útliti. Ávextir, grænmeti, trefjarík fæða og magurt prótein hafa jákvæð áhrif á húðina. Dragðu úr streitu Stress og kvíði geta stuðlað að viðkvæmari húð og hrint af stað öðrum húðvandamálum, s.s. útbrotum og þurrki. Það er því óþarfi að auka stressið með húðvandamálum. Taktu frekar á vandanum sem fyrst og settu þér raunhæf markmið og gefðu þér einnig tíma til að gera eitthvað sem þú nýtur.
hágæða hÚðVÖRUR exem þURRkUR í hÚð PsoRiasis
Engin ilm- Eða litarEfni fÆST Í apóTekUM
umhirða húðar
2
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Töfrakremið frá Arden 8 stunda línan frá Elizabeth Arden Það eru hátt í hundruð ár síðaan 8 stunda kremið var framleitt af hinni einu og sönnu Elizabeth Arden. 8 stunda kremið er gott á exem, frunsur, þurrkubletti og kuldabletti. Það verndar húðina einstaklega gegn áhrifum óblíðra náttúruafla, óskakrem fyrir útivistarfólk. Árangur er heilbrigt útlit og það má nota hvar sem er og eins oft og maður vill.
Mikilvægt er að nota rakakrem og rakagefandi snyrtivörur yfir vetrartímann. Ljósmynd/NordicPhotos/GettyImages
Vörn fyrir veturinn Húð getur verið viðkvæm fyrir kulda en þegar kalt er í veðri missir hún rakastig og því er mikilvægt að bera rakakrem á húðina í ríkulegu magni yfir vetrartímann. Þegar veturinn nálgast getur verið gott að fara í andlitshreinsun því húðin okkar breytist í takt við veðurfarsbreytingar. Það er því tilvalið að hefja veturinn með alveg tandurhreina húð. Notkun rakakrems er mikilvæg yfir vetrartímann og ráðlagt er að nota krem sem leyfir húðinni að anda og kemur svitanum í burtu af yfirborði húðarinnar. Á veturna getur verið gott að bæta við rakagefandi
snyrtivörum þegar kemur að húðumhirðu. Serum er tilvalið að nota þegar jafna þarf áferð húðarinnar og auka virkni hennar því serum inniheldur fjölda virkra innihaldsefna. Efnið kemur oftast í gelformi og til að ná hámarks virkni er best að nota serum undir andlitskrem. Olíur hafa róandi áhrif á húðina og eru því tilvaldar við húðumhirðu yfir vetrartímann þegar húðin er mun viðkvæmari fyrir þurrki en yfir sumartímann. Segja má að olíur hafi gengið í endurnýjun lífdaga í snyrtivöruheiminum nýlega, en nú búa þær yfir léttari áferð og fara hraðar inn
í húðina. Notkunarmöguleikar olíunnar eru því orðnir neytendavænni. Þurrar varir má oft tengja við kólnandi veðurfar. Úrval varasalva er gríðarlegt og við val á slíkum er gott að hafa í huga að velja salva sem inniheldur náttúruleg efni en forðast þá sem innihalda efni líkt og menthol og sterk ilmefni, en þau efni veita aðeins tímabundna vellíðunartilfinningu en næra ekki varirnar. Varaskrúbbur getur einnig verið góð lausn á varaþurrki, en flestir innihalda sykur sem er náttúrulegur rakagjafi og dregur úr rakatapi. Forðast skal þó að skrúbba varirnar of oft.
LIGHT UP THE ROOM WHEN YOU WALK IN.
NÝTT Málmfríður Einarsdóttir, eigandi Carita snyrtingar í Hafnarfirði. Ljósmynd/Hari
Litríkar húðvörur úr náttúrulegum efnum
H
úðvörurnar frá Ole Henriksen hafa skapað sér sess í snyrtivöruflóru landsins og ekki að ástæðulausu því vörurnar skera sig úr á margan hátt. Sú ástríða sem eigandi merkisins, Daninn Ole Henriksen, gefur vörum sínum hefur skapað honum nafn um allan heim og er hann í uppáhaldi meðal viðskiptavina og fjölmiðlafólks víðs vegar um heiminn. Hann er þekktur fyrir glaðværan persónuleika og má segja að litríkar pakkningar á snyrtivörunum hans endurspegli hans frjálslega fas.
OLAY REGENERIST LUMINOUS GEFUR HÚÐINNI ÓAÐFINNANLEGAN HÚÐLJÓMA
Húðvörur úr náttúrulegum og virkum efnum
• ORKUMEIRI OG JAFNARI HÚÐ Á AÐEINS 2 VIKUM • DREGUR ÚR DÖKKUM BLETTUM OG JAFNAR HÚÐLIT Á AÐEINS 8 VIKUM
YOUR BEAUTIFUL BEST
• FRÍSKAR OG VEKUR UPP HÚÐINA • HEILBRIGÐARA OG UNGLEGRA ÚTLIT
www.medico.is
YOUR BEST BEAUTIFUL
Húðvörur Ole Henriksen eru unnar úr náttúrulegum innihaldsefnum og einkennast af einfaldleika og skemmtilegri litadýrð og eru efnin án parabena. Vörurnar hafa ekki bara jákvæð áhrif á húðina heldur ber sérhver vara með sér sérstakan ilm sem gefur umhirðu húðarinnar nýja upplifun. Vörurnar eru allar
unnar úr virkum efnum sem finnast í náttúrunni og er það skoðun Ole Henriksen að fegurðin eigi að vera náttúruleg og án þjáninga. „Hann hefur það að leiðarljósi við hönnun línunnar að allir eigi að geta verið með fallega húð en það þurfi rétt efni fyrir hverja og eina húðgerð,“ segir Málmfríður Einarsdóttir, eigandi Carita snyrtingar í Hafnarfirði, en þar er boðið upp á heildrænar Ole Hendriksen meðferðir.
Fjölbreytt vöruúrval
Ole hefur frá upphafi haft það að leiðarljósi að allir geti verið með fallega húð og því er vöruúrvalið breitt svo allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Í Ole Henriksen línunni er að finna andlitshreinsa, andlitsvötn, serum, andlitskrem, augnkrem, maska, kornakrem og ýmsar vörur fyrir líkamann. Mikil rannsóknarvinna og sérþekking liggur að baki hverrar vöru sem hver er hönnuð til að takast á við eða meðhöndla ólík húðvandamál. Sítrus er afgerandi innihaldsefni hjá Ole Henriksen og áhrif
umhirða húðar
3
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Á yfirborðinu Hefur XP einstaka hæfni til að slétta yfirborð húðar. Dýpra í húðinni: undir hverri hrukku, framleiðir húðin látlaust sína eign Hyaluronic Sýru, besta og náttúrulegasta fylliefni sem til er!
Powercell rakakrem frá Helena Rubenstein
Aquasource skin perfection frá Biotherm
Kraftmikið rakakrem með virku efnablöndunni í Powercell línunni. Styrkir, sléttir og stinnir yfirborð húðarinnar, gefur fallegan ljóma og bætir litarhátt. Má nota kvölds og morgna á hverjum degi. Fyrir 30 ára og eldri.
Nýtt í rakalínu Biotherm. Inniheldur hydra non-stop complex sem veitir 24 stunda rakagjöf og Aquakeep virk formúla sem varðveitir og gefur raka. Gott fyrir rakaþurrk, strekkta húð og ójafna áferð húðarinnar. Mýkir, eykur sveigjanleika húðarinnar og gefur fallegan ljóma.
Sothys dagar í Lyfju 20% afsláttur Fyrir venjulega/blandaða húð
451 170 807RCS
PARIS . NON CONTRACTUAL PICTURES
.
Fyrir blandaða/feita húð
75008 PARIS .
Fyrir húð með viðkvæmar háræðar
DU FAUBOURG SAINT -HONORÉ ,
Fyrir viðkvæma húð
- MARTILLE - VIDAL - VIKTOR - VILF - MEXI - 630311 - 05/14 SOTHYS
PARIS , SIÈGE SOCIAL ET INSTITUT DE BEAUTÉ ,
128 RUE
Rakamaski sem fangar og heldur raka í hyrnislaginu og eykur rakamagn húðarinnar. Bíða í 5 mínútur. Fyrir eðlilega og blandaða húð.
SIREN
Hydra intense rakamaski frá Lancôme
Powercell maski frá Helena Rubenstein Maskann má nota tvisvar í viku fyrir öfluga yngingarmeðferð. Gefur góða samfelda rakagjöf í 48 stundir. Veitir góða vörn gegn daglegu áreiti. Sléttir, styrkir og stinnir húðina. Fyrir 30 ára og eldri.
PHOTOS
:
JEAN -BAPTISTE GUITON
Einstök meðferð fyrir allar húðgerðir á flottu verði Sérfræðingar veita ráðgjöf
Föstudaginn 07.nóvember Lyfja Lágmúla Lyfja Smáratorgi *
Laugardaginn 08.nóvember Lyfja C ); C (50 + 40 Laugavegi ML
LARITY LOTI ON
OMBINATI ON T O OILY SKIN
:
ML
ACTIVE
+ 40 ML P URITY CLEANSING MILK + 40 ML P URITY LOTI ON ) FOR … INSTEAD OF …. R EIMBURSEMENT BY CASH DISC OUNT . F OR FULL TERMS ASK YOUR S OTHYS BEAUTICIAN .
CREAM
umhirða húðar
4
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Húðin er líffæri sem á það til að gleymast
Snyrtifræðingurinn Ýr Björnsdóttir bendir á að húðin sé viðkvæmt og flókið líffæri sem þurfi að hlúa vel að, en vill oft á tíðum gleymast. Ljósmynd/Hari
U
mboðsaðili snyrtivörumerkisins Sothys á Íslandi, Óm snyrtivörur ehf, hefur sett á markað nýja kremlínu, Créme jour énergisante, sem er sérstaklega hönnuð með það í huga að örva orkustöðvar húðarinnar og vernda orkuforða hennar þannig að hún endurheimti æskuljóma sinn. Sérfræðingum innan rannsóknarteymis Sothys hefur tekist að sýna fram á orkugefandi eiginleika smágerðrar rótar sem kallast Siberiuginseng. Rótin gengur einnig undir nafninu „leynijurt Rússanna“ en ástæðan er sú að hún veitir náttúrulega orku sem þolir erfiðustu aðstæður á sama tíma og hún lagar sig að þörfum líkamans. Með notkun jurtarinnar hefur Sothys tekist að framleiða orkugefandi dag- og næturkrem sem ætlað er til
notkunar þegar húðin þarfnast tilbreytingar. Snyrtifræðingurinn Ýr Björnsdóttir bendir á að húðin sé viðkvæmt og flókið líffæri sem þurfi að hlúa vel að, en vill oft á tíðum gleymast. „Húðin er eitt stærsta líffæri líkamans og gegnir þeim mikilvæga tilgangi að verja öll önnur líffæri okkar og vöðva. Húðin endurspeglar heilbrigði okkar rétt eins og önnur líffæri og því er ekki síður mikilvægt að fara reglulega til snyrtifræðinga í meðferðir og ráðgjöf á vali réttra húðvara, rétt eins og við förum í skoðanir til sérfræðinga tengdum öðrum mikilvægum líffærum.“ Ýr segir jafnframt að þegar kemur að því að velja vörur fyrir húðina er mikilvægt að taka tillit til þess hvernig líðan húðarinnar er þá stundina.
„Oft festumst við í sama kreminu allt árið um kring, kannski af því að áferðin, lyktin eða verðið hentar okkur. Húðin þarfnast hins vegar mismunandi aðstoðar eftir árstíðum, veðurfarsbreytingum og atferlisþáttum. Við þurfum öll á örvun og orku að halda í lífinu svo við stöndum ekki í stað og það er ekkert öðruvísi með húðfrumurnar okkar. Ef við nærum þær alltaf með sömu efnunum þá fara þær að slaka á vaktinni.“ Créme jour énergisante vörulínan frá Sothys er því afar hentug þegar húðin okkar þarf á breytingum og auka orkuskoti að halda og mælir Ýr með því að við hlustum á húðina okkar og séum óhrædd við að prófa nýjungar. Unnið í samstarfi við Óm snyrtivörur ehf.
Episilk náttúruleg húðnæring E
Hugsum vel um húðina
pisilk serum veitir húðinni eina bestu næringu sem hún þarfnast og gefur henni slétta og bjarta áferð. Episilk serum hentar vel undir farða og rakakrem. Episilk serum er blanda af Hyaluronic sýru og blöndunarefnum sem gefur þér fallegri húð. Episilk Serums™ n Aukin raki og mýkri húð n Nærir og endurnýjar húðina n Minnkar sýnileika öldrunar n Gefur þéttari húð n Laust við paraben n Óerfðabreytt
Þegar þú notar Episilk þá fær húðin þín eðlilegan raka með því að binda 1000 falda vigt sína í vatni sem m.a. dregur úr hrukkum. Með aldrinum minnkar geta húðarinnar til að framleiða Hyaluronic sýru en það gerir það að verkum að útlit húðarinnar getur orðið óheilbrigt og hrukkótt. Þess vegna er mjög áhrifaríkt að bera Hyaluronic serum beint á hreina húð en með því gefur serumið húðinni það sem hún hefur tapað. Episilk er öflug snyrtivara sem hjálpar til við að viðhalda ljóma og unglegu útliti. Hægt er að velja um þrjú serum sem eru hönnuð til að mæta mismunandi þörfum:
n PHA dregur úr fínum línum og hrukkum, stinnir húðina og gefur henni mýkt n Q10 öflug andoxunarblanda sem gefur húðinni djúpan raka, næringu og yngri áferð.
Solla Eiríks á Gló segist „hreinlega elska Episilk dropana“ og notar þá alltaf. Marta Eiríksdóttir jógakennari: „Frábært að nota Episilk þegar maður vill þetta extra fyrir húðina.“ Í desember koma 2 nýjungar frá Episilk; öflugt rakakrem og lotion, sem kemur fullkomnu rakajafnvægi
n IFL er blanda af Hyaluronic sýru og Pephta Tight sem er kraftur úr grænþörungi og húðin verður silkimjúk og fínar línur hverfa.
á húðina og er einstaklega gott að nota yfir Episilk serumið. Episilk fæst í Heilsuhúsunum, Lifandi markaði, Gló Fákafeni og völdum verslunum Lyfju. Unnið í samstarfi við Heilsu ehf.
Húðin er stærsta líffæri líkamans og verður fyrir miklu áreiti á hverjum degi. Góð húðumhirða er því eitthvað sem allir ættu að temja sér. Húðin okkar er þakin svitaholum og fer ekki eingöngu sviti þar í gegn, heldur fer húðfitan sömu leið. Hlutverk hennar er að veita húðinni raka og vernda hana en farði getur hins vegar stíflað svitaholurnar svo húðfitan safnast upp og eykur líkur á að bólur og fílapenslar spretti upp. Rósa Sigurðardóttir snyrtifræðingur segir að við hreinsun húðarinnar sé mikilvægt að hafa í huga að hreinsa hana vel bæði kvölds og morgna, sem og að nota vörur sem henta húðgerð hvers og eins. Einnig sé gott að nota sérstakan djúphreinsi einu sinni í viku. Úrval húðhreinsivara eykst með ári hverju og hægt er að velja á milli fjölbreyttra vara sem henta mismunandi húðgerðum. Krem, sápur, húðmjólk, serum og andlitsvatn eru dæmi um vörur sem í boði eru og því er ekki að undra að sumum fallist hendur við val á hreinsivörum. Af hverju ættum við til dæmis að nota andlitsvatn? „Andlitsvatn kemur jafnvægi á pH-gildi húðar og fullkomnar hreinsun hennar,“ segir Rósa. Til að ná sem mestri virkni er gott að nota andlitsvatn undir krem og í lok hreinsunar.
Rósa Sigurðardóttir snyrtifræðingur
Ein tegund húðhreinsivara sem hefur orðið sífellt meira áberandi upp á síðkastið er svokallað serum. Aðspurð hvort hægt sé að nefna einhverjar ástæður fyrir nýlegum vinsældum þessa efnis segir Rósa að serumin hafi lengi verið á markaði en undanfarið hefur verið aukin vakning á því hversu mikilvægt er að nota góð serum, en þau séu sérsniðin að rakaþörfum hvers og eins. Húðgerðin skiptir þó lykilmáli við húðhreinsun. Konur með þurra húð ættu til að mynda að forðast vörur með miklu alkóhólmagni og þær sem eru með feita húð ættu að velja vörur með lágt sýrustig eða pHgildi. Skemmtilegast er svo auðvitað að prófa sig áfram og finna þannig hvers konar húðvörur henta best.
„SVANSHÁLS“ SPROTI Bursti sem nær til allra augnháranna.
NÝR
GRANDIÔSE
WIDE-ANGLE FAN EFFECT MASCARA ÁBERANDI AUGNHÁR, HRÍFANDI AUGU.
Fyllir upp í náttúrulegar eyður.
TILKOMUMIKIL BREYTING: LENGIR OG ÞYKKIR AUGNHÁRIN SEM BLÆVÆNGUR, GEFUR UNDURFAGRA SVEIGJU.
umhirða húðar
6
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Karlar þurfa einnig að hugsa um húðina Hreinsun: Grundvöllur húðumhirðu byggist á að hreinsa húðina daglega. Mikilvægt er þó að nota þar til gerðar vörur, en ekki venjulega handsápu sem getur þurrkað upp húðina.
Karlmenn þurfa, líkt og konur, að hugsa vel um húðina og jafnvel enn betur, en rannsóknir snyrtivörumerkisins Shiseido hafa sýnt að húð karlmanna inniheldur mun meiri óhreinindi en húð kvenna. Flest húðvörufyrirtæki hafa því sett á markað sérstakar vörulínur fyrir karlmenn, sem þeir eiga aldeilis ekki að vera feimnir við að nýta sér. Hér má sjá fimm auðveld skref við húðumhirðu fyrir karlmenn
Skrúbbun: Stundum dugar venjuleg hreinsun ekki til og þá er gott að notast við kornakrem sem mýkir húðina. Karlmenn hafa yfirleitt stærri húðholur en konur og því er húðskrúbbur tilvalinn fyrir karlmenn, auk þess sem hann mýkir skeggrót svo rakstur verður þægilegri. Rakakrem: Mikilvægt er að viðhalda raka í húðinni og með því að bera
Húðvörur fyrir herrana
Ný afurð frá Villimey Lífrænn Æsku Galdur
Er andlitsolía úr sérvöldum íslenskum jurtum sem nærir, stinnir og eflir þéttleika húðarinnar. Olían ver húðina gegn kulda og frosti. Mildur ilmur jurtanna hefur róandi áhrif á hugann. Án allra rotvarnar-, ilm- og litarefna.
Sigrún Inga Birgisdóttir
Æsku Galdur er mesta snilld í andlitsvörum sem ég hef komist í tæri við. Hef prófað "milljón" krem og datt aldrei í hug að ég gæti notað olíu á andlitið á mér. Ég fann strax við fyrstu notkun hvað húðin mýktist og róaðist, síðan hefur hún orðið þéttari og liturinn náttúrulegur og fallegur. Hélt að þetta væri óskhyggja eftir svona stuttan tíma en dóttir mín hafði orð á því eftir tveggja daga notkun hvað húðin væri góð. Olían minnkar líka "poka" undir augum og eins með bólur, þær hjaðna á einum degi og sárin eftir þær sem myndast stundum, gróa mjög fljótt Ég varð hreinlega undrandi, hef aldrei séð svona fljóta og öfluga virkni og hvað húðin geislaði að vellíðan. Mæli hiklaust með þessari undravöru sem Æsku Galdur er.
Heilsuhúsin, FK, Lyf og Heilsa, Lyfjaver, Blómaval, Lifandi Markaður, Urðarapótek, Garðsapótek, Árbæjarapótek, Gamla Apótekið, Apótekarinn, Lyfja-Lágmúla, Smáratorgi og Villimey.is
Verndun augna: Karlmenn eldast með öðrum hætti en konur. Í stað þess að fá smám saman fínar línur og hrukkur í kringum augun myndast öldrunareinkenni í nokkrum stökkum, yfirleitt fyrst á augnsvæðinu. Með reglulegri notkun augnkrems er hægt að hægja á þessum öldrunareinkennum. Verndun vara: Jafnt í sól sem frosti eiga varir til að þorna og góður varasalvi er því öllum nauðsynlegur.
Manotox frá Nip+man
Turbo Face wash frá Nip+man
Nip+Man Manotox er háþróuð formúla með LIFTONIN sem minnkar sýnilegar línur og hrukkur í andliti. Er einnig með góðum jurtaefnum sem slétta og mýkja yfirborð húðarinnar og gefa henni ferskt útlit.
Turbo Face Wash er létt og djúphreinsandi gel sem gefur hreina og ferska húð. Má nota daglega í sturtunni og hentar vel í íþróttatöskuna.
Facial exfoliator frá Biotherm homme Kornahreinsir sem djúphreinsar húðina á mildan hátt. Notist 1 – 2 sinnum í viku með vatni og hreinsið af húðinni. Frábær hreinsir til að fyrirbyggja inngróin hár. Hentar fyrir allar húðgerðir.
rakakrem á húðina eftir sturtuferðir og rakstur má koma í veg fyrir rakatap og rakstursbruna.
Total perfector frá Biotherm homme Kremið veitir húðinni raka samstundis, ásamt því að jafna og slétta áferð húðarinnar. Hentar fullkomlega fyrir grófa húð og húð með opnar húðholur.
Daily Power Moisturiser frá Nip+man Daily Power Moisturiser er raki til daglegra nota fyrir alla sem vilja mjúka og heilbrigða húð. Raka-balm heldur húðinni mjúkri allan daginn.
Serum sem nærir Visible difference Good morning frá Elizabeth Arden Morgun serum sem gefur húðinni samstundis kraft með kraftmikilli jurtablöndu og A vítamíni. Serumið er sett yfir dagkremið og er einnig góður grunnur sem gefur farðanum jafna, fallega og þétta áferð.
Dreamtone serumkrem frá Lancôme Serumkrem sem lagfærir litaójafnvægi í húð, litabletti, dökk ör, roða og gefur mikinn ljóma. Má nota eitt og sér eða undir krem kvölds og morgna. Fyrir 25 ára og eldri.
Skin best krem frá Biotherm Ríkt af andoxunarefnum og spirulina. Gefur húðinni fallegan ljóma ásamt því að vernda og næra húðina. Fyrirbyggir öldrun húðar og vinnur á fínum línum og hrukkum. Viðheldur unglegri ásjónu húðar ásamt því að mýkja, slétta og veita góðan raka.
One essential Losar húðina við eiturefni djúpt niður í húðinni þar sem stofnfrumurnar eru. Húðin fer á nýjan leik að endurnýjast eins og um unga húð sé að ræða. Eflir þá húðsnyrtivöru sem þú ert að nota allt að 4 sinnum. Húðin fær samstundis mikinn ljóma. Húðin verst betur þroskamerkjum. Þreytu merki hverfa, augnsvæðið verður unglegra.
Forever youth liberator serum in creme frá YSL Uppbyggjandi og gott krem fyrir húð sem sýnir ummerki skaða af völdum öldrunar, streitu og umhverfisþátta, til dæmis kulda. Kremið er tilvalið fyrir allar húðgerðir og þá sérstaklega fyrir mjög illa farna og viðkvæma húð.
FINNST ÞAÐ BESTA FYRIR ÞÍNA HÚÐ Í OLÍU? BECAUSE YOU´RE WORTH IT.
NÆRING,
ÞRÓTTUR,
LJÓMI
■ VEITIR HÚÐINNI NÆRINGU ■ GEFUR FRÍSKANDI LJÓMA ■ LÉTT OG FLAUELSMJÚK ÁFERÐ
Ytri áhrif og sífelldar veðrabreytingar í okkar norræna veðurfari geta verið þess valdandi að húðin virkar stíf og þurr. Þess vegna hefur L´Oreal skapað nýju Nutri Gold línuna með einstaklega endurnærandi jurtaolíum. Fullkomin húðumhirða, sem gefur þér flauelsmjúka húð sem geislar af þrótti.
NUTRI GOLD EXTRAORDINARY FACE OIL 3 dropar kvölds eða morgna ein og sér eða áður en þú berð á þig dagkrem. Olían smýgur létt inn í húðina án þess að skilja eftir sig fitutilfinningu og húð þín fær ljóma og öfluga næringu. NUTRI GOLD OIL-CREAM Inniheldur örsmáa einangraða dropa af olíu, sem bráðna á húðinni. Kremið gefur ríkulega næringu og raka allan daginn. Dekraðu við húðina með einstakri húðumhirðulínu.
NÝJUNG
umhirða húðar
Húðvörur
Eilíf æska Olíukenndur áburður sem hentar á þurra húð og sem nuddolía. Húðolían hefur sannað ágæti sitt í gegnum árin og þykir þétta og stinna húðina.
8
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Íslenskar gæðavörur frá Gamla ápótekinu án ilm- og litarefna
V
örulínan frá Gamla apótekinu inniheldur fyrst og fremst íslenskar gæðavörur. Vörurnar eru byggðar á gömlum uppskriftum frá þeim tíma þegar krem og áburðir voru framleidd í apótekum og má rekja fyrstu uppskriftir til ársins 1953. Í vörulínunni má finna ýmsar húðvörur, svo sem krem, olíur og áburði og eru allar vörurnar
lausar við ilm- og litarefni og framleiddar samkvæmt ströngustu gæðakröfum. Vörurnar hafa verið þróaðar í samstarfi við húðsjúkdómalækna og lyfjafræðinga og eru unnar úr hágæða hráefnum sem eru viðurkennd og vottuð af lyfjaiðnaðinum. Vörurnar frá Gamla apótekinu eru upplagðar fyrir þá sem hafa þurra húð og þurfa góð mýkjandi og raka-
gefandi krem og ekki síst fyrir þá sem þola illa aukaefni í kremum. Vörurnar henta jafnt konum sem körlum, auk þess sem vörulínan inniheldur einnig sérstakar vörur fyrir börn. Vörur Gamla apóteksins fást í öllum helstu apótekum. Unnið í samstarfi við Lyf og heilsu.
Húðvörur
Húðvörur
Húðvörur
Kuldakrem
Hýdrófíl
Sárakrem
Ver húðina fyrir kulda og inniheldur ekki vatn. Kremið ver húðina fyrir frosti og veðri. Hentar fyrir börn og fullorðna.
Milt rakakrem fyrir andlit og líkama sem gefur góðan raka, er ekki feitt og rennur vel inn í húðina. Kremið hentar öllum húðgerðum og er tilvalið undir farða. Inniheldur hvorki ilmefni né litarefni og ph gildi er 5,5. Fæst einnig án rotvarnarefna og án olíu.
Sótthreinsandi og græðandi krem á rispur, smásár, bleiuútbrot og minniháttar brunasár. Ómissandi á hvert heimili.
Andlitið
Andlitið
Andlitið
Andlitið
Herrar andlitsskrúbbur
Herrar andlitskrem
Dagkrem
Farðahreinsir
Andlitskrem fyrir karlmenn sem gefur góðan raka, er ekki feitt og ver húðina fyrir daglegu áreiti. Hentar öllum húðgerðum. Kremið fæst einnig án olíu sem hentar fyrir feita húð.
Milt andlitskrem sem verndar húðina gegn óæskilegum áhrifum umhverfisins. Kremið er tilvalið undir farða og gefur húðinni hreint og fallegt yfirbragð. Hentar öllum húðgerðum.
Milt hreinsikrem fyrir viðkvæma og ofnæmisgjarna húð. Gott til að þrífa af farða og óhreinindi í húð.
Kornakrem fyrir karlmenn. Hreinsar burtu dauðar húðfrumur og stuðlar að heilbrigðri húð. Hentar öllum húðgerðum. Notist að hámarki tvisvar í viku.
Andlitið
Barnið
Barnið
Næturkrem
Barnaolía
Bossakrem
Milt næturkrem sem veitir húðinni allan þann raka og næringu sem hún þarfnast. Húðin öðlast sléttara og fyllra yfirbragð. Hentar öllum húðgerðum.
Mild, róandi og mýkjandi olía til að setja í baðvatn eða bera á líkamann áður en farið er í sturtu eða bað. Gefur barninu ró og vellíðan og er tilvalin á þurra húð. Sniðugt er að nudda fætur barnsins með olíunni. Inniheldur hvorki ilmefni né litarefni líkt og aðrar vörur Gamla apóteksins. Inniheldur auk þess engin rotvarnarefni (paraben).
Zinkkrem er oft kallað í daglegu tali bossakrem. Mjúkur og græðandi áburður sérstaklega hannaður fyrir viðkvæm svæði barnshúðarinnar og er helst notað á bleiusvæði og í húðfellingar barna. Heldur ertandi efnum frá húðinni og hentar því vel til varnar bleiubruna og þurrkar einnig upp svæði sem þess þurfa með. Hentar sérstaklega vel á sviða, útbrot og bleiubruna. Inniheldur hvorki ilmefni né litarefni líkt og aðrar vörur Gamla apóteksins. Bossakremið er auk þess laust við rotvarnarefni (paraben).
bionic face creme
Áhrifaríkar húðvörur sem húðlæknar mæla með Fyrir ári síðan fékk ég óútskýrð útbrot um augun og þorði varla að mála mig eða setja á mig krem. Þessi einkenni vörðu í um tvo mánuði. Ég las grein í tímariti um sýrukrem og fór í kjölfarið í næsta apótek og kom heim með augn- og andlitskrem frá NeoStrata fyrir byrjendur í notkun sýrukrema. Ofnæmið hvarf og ég ákvað eftir fyrstu pakkninguna að halda áfram að nota NeoStrata og keypti mér þá Bionic Face Serum, Bionic Eye Cream, Bionic Face Cream, Ultra Moisturizing Face Cream og Facial Cleanser frá NeoStrata. Á morgnana þá nota ég Bionic Face Serum, Bionic Eye Cream og skiptist á að nota Bionic Face Cream og Ultra Moisturizing Cream. Á nóttunni nota ég líka Bionic Face Serum og svo Renewal Cream. Það er skemmst frá því að segja að ég hef ekki fundið nein einkenni um augun og húðin mín er alltaf þétt og fín, full af raka. Næst er ég að hugsa um að bæta Daytime Protection inn í rútínuna. Mig langar svo til að halda áfram notkun minni á sýrukremum og á pottþétt eftir að færa mig upp í bláu línuna fljótlega. Það skemmir heldur ekki fyrir hversu drjúg kremin eru og hversu gott verðið er.
FYRSTA FLOKKS HÁRVÖRUR HÁRLÍNA ÞRÓUÐ AF FÆRUSTU HÁRSNYRTUM TREVOR SORBIE - ÁN PARABENA
umhirða húðar
10
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Locobase verndar og mýkir húðina L
ocobase kremin eru mýkjandi krem fyrir þurra húð og exem. Þau gegna því hlutverki að viðhalda réttu rakastigi í húðinni og vernda gegn umhverfisáhrifum eins og kulda og vatni sem geta þurrkað húðina. Kremin innihalda engin ilm- eða litarefni og eru þekkt sem fjölskyldukrem því þau henta öllum, ungum sem öldnum,“ segir Jódís Brynjarsdóttir, markaðstengill hjá Vistor, sem sér meðal annars um markaðssetningu Locobase á Íslandi. Locobase kremin henta einstaklingum með viðkvæma húð og hafa meðal annars hlotið viðurkenningu frá dönsku og sænsku astma- og ofnæmissamtökunum. Til eru þrjár mismunandi gerðir af Locobase kremum, Locobase Fedtcreme, Locobase Repair og Locobase LPL.
Locobase Fedtcreme fyrir þurra og sprungna húð
Locobase Fedtcreme inniheldur 70% fitu og er helst notað til þess að þétta varnarlag húðarinnar, draga úr rakatapi og koma jafnvægi aftur á húðina. Locobase Fedtcreme er mikið notað á þurra húð og exem. Kremið hentar bæði börnum og fullorðnum og er sérstaklega gott
Jódís Brynjarsdóttir, markaðstengill hjá Vistor.
fyrir þá sem þurfa að verja húðina gegn kulda og bleytu. Fedtcreme er einnig hægt að nota á þurrar hendur, varir og þurrk í andliti og augnlokum.
Locobase Repair fyrir þurra og skaddaða húð
Locobase Repair inniheldur 63% fitu og er mjög gott á þurra og skaddaða húð. Repair er einnig mjög græðandi og er því gott viðgerðarkrem á laskaða húð. Húðsjúkdómalæknar mæla með Locobase Repair fyrir börn og fullorðna með exem og til
að nota samhliða annarri húðmeðferð, til dæmis sterameðferð. Repair inniheldur sömu fituefni og húðin og hefur reynst vel við langvinnum húðvandamálum. Locobase Repair hefur verið mikið notað sem kuldakrem hjá börnum og útivistarfólki. Kremið hentar einnig afbragðsvel á aumar geirvörtur við brjóstagjöf og á rauða barnabossa. Líkt og önnur Locobase krem inniheldur Repair
engin ilm- eða litarefni, en auk þess er það laust við paraben.
Locobase LPL fyrir harða húð
Locobase LPL inniheldur 49% fitu og er eingöngu ætlað á þykka, hreistraða og harða húð. LPL leysir upp og fjarlægir þykkt, hart hreisturlag eins og til dæmis á hælum og á olnbogum. LPL inniheldur bæði mjólkursýru og própýlenglýkól sem
leysir upp og mýkir harða húð. LPL má aðeins bera á þau svæði sem þarfnast meðferðar og því skal ekki bera kremið á heilbrigða húð. Locobase fæst í öllum helstu apótekum. Locobase Fedtcreme fæst í 30 g og 100 g túpum og einnig í krukkum með 350 mg. Locobase Repair fæst í 30 g, 50 g og 100 g túpum. Locobase LPL fæst í 100 g túpum og 490 g flöskum með dælu.
25%afsl. af meiki og möskurum
Hvernig á að undirbúa húðina fyrir förðun? Undirstaða fallegrar förðunar felst í því hvernig húðin sjálf er undirbúin. Hér eru fimm skref sem auðvelt er að fylgja svo förðunin njóti sín sem best.
Snyrtifræðingur veitir ráðgjöf í Heilsuhúsinu Kringlunni laugardag kl. 13-16. Heilsuhúsið Kringlunni, Lágmúla og Laugavegi.
Hreinsun og jöfnun á sýrustigi húðarinnar Við val á húðhreinsi er mikilvægt að hafa pH-gildi í huga. Náttúrulegt sýrustig húðarinnar er á milli 4,5 og 6 pH-gildis. Því lægri sem talan er, því hærra er sýrustigið. Húðin þarf hins vegar á vissu sýrustigi að halda til að hrinda frá sér bakteríum. Ef þú glímir ekki við nein húðvandamál er hentugast að nota húðhreinsi sem hefur svipað sýrustig og náttúrulegt sýrustig húðarinnar.
Yfirborð andlits og háls hreinsað Til að koma í veg fyrir ójafna áferð förðunar er ráðlagt að hreinsa allar dauðar húðfrumur af andliti sem og hálsi. Gott er að nota húðskrúbb til að fjarlægja dauðar húðfrumur.
Húðinni gefinn raki Þó svo að serum veiti góðan raka er notkun rakakrems góður endapunktur til að tryggja húðinni góðan raka. Enn betra er að nota rakakrem með sólarvörn.
Serum Svo virðist sem hálfgert serum-æði hafi gripið um sig hér á landi og er það ekki að ástæðulausu. Þessi létti gelkenndi vökvi inniheldur mörg virk efni sem smjúga inn í húðina á örskotsstundu og þéttir þannig undirlag förðunarinnar.
Primer Lokaskrefið í undirbúningi förðunar er notkun primers. Primer er hvorki rakakrem né farði, heldur gerir hann húðina silkimjúka, dregur úr glans, sléttir ójöfnur og heldur auk þess farðanum á sínum stað.
Lífrænt dekur Lífrænt vottaðar húðsnyrtivörur unnar úr hreinni íslenskri náttúru
umhirða húðar
12
Helgin 7.-9. nóvember 2014
BB krem – Töfralausn eða enn eitt æðið? Svokölluð BB krem hafa náð gífurlegum vinsældum í snyrtivöruheiminum á síðastliðnum árum. BB stendur fyrir blemish balm, en hefur einnig verið markaðsett sem beauty balm. Kremið á uppruna sinn að rekja til sjöunda áratugs síðustu aldar og var upphaflega þróað af húðlækni í Þýskalandi í þeim tilgangi að vernda húð sjúklinga eftir andlitsaðgerðir. Á níunda áratugnum náðu vinsældir BB kremsins til Suður-Kóreu og var einna helst komið á framfæri af þekktum leikkonum sem urðu táknmynd fyrir heilbrigða húð. Kremið hóf svo inn-
reið sína á vestrænan markað fyrir um það bil tveimur árum og var tekið opnum örmum. BB krem líkist í raun rakakremi en hefur auk þess léttan lit. Kremið kemur yfirleitt í tveimur litatónum sem aðlaga sig svo að húðlit hvers og eins. Varan hentar konum sem kjósa að bera léttan farða og er það ef til vill ástæða þeirra gífurlegu vinsælda sem kremið hefur notið. Kostir BB kremsins eru þeir að hægt er að nota það eitt og sér en einnig yfir serum og rakakrem, sem og undir púður. Nýlega voru svo CC krem kynnt til leiks. CC stendur fyrir Color
Control eða Color Correcting og er markmið kremsins að stuðla að fullkomnu litarhafti húðarinnar og leiðrétta einkenni líkt og roða, þreytu og litabletti. CC kremið hefur ekki náð jafn mikilli útbreiðslu og BB kremið en það gæti vissulega breyst á komandi misserum.
BB stendur fyrir Blemish Balm. Það líkist rakakremi en hefur auk þess léttan lit. Ljósmynd/NordicPhotos/GettyImages
Finndu rétta tóninn Visible difference BB krem frá Elizabeth Arden Milt, áhrifaríkt og hentar öllum húðgerðum. Inniheldur formúlu úr lakkrísrótinni sem dregur úr dökkum blettum jafnframt því að hylja þá. Kemur í 3 litatónum sem aðlaga sig að lit húðarinnar.
Regenerist Luminous Dark Circle Correcting Swirl
Hydra life BB krem frá Dior BB krem sem inniheldur formúlu ríka af pigmentum með leiðréttingareiginleikum. Gefur góða þekju sem jafnar húðlit og húðin verður náttúrulega fersk og ljómar.
Augngel sem dregur úr dökkum blettum undir augum og öðrum misfellum í húðinni. Lýsir upp svæðið í kringum augun og gefur ferskara og unglegra útlit.
BB kremfarði frá Bourjois BB krem með 16 stunda endingu. Mýkir, dregur úr þreytu og vinnur gegn öldrun húðarinnar. Gefur langvarandi raka. Inniheldur SPF 20 og er parabenfrír.
Regenerist Luminous Skin Tone Perfecting Cream 24 stunda Luminous Skin Tone Perfecting kremið er algjör orkubomba fyrir húðina og gefur henni rosalega góðan raka. Kremið lýsir upp dökka bletti og jafnar húðlit með ótrúlegum árangri. Gefur húðinni óaðfinnanlegan húðljóma, ferskara útlit og silkimjúka áferð. Sjáanlegur munur á aðeins tveimur vikum og fullkominn árangur á átta vikum. Niðurstaðan er heilbrigðara og unglegra útlit.
Aquasource BB krem frá Biotherm BB kremið er létt litað og gefur húðinni náttúrulega og heilbrigða áferð. Gefur mikinn raka, sléttir og jafnar áferð húðarinnar og hún geislar af heilbrigði. Hentar öllum húðgerðum, einnig viðkvæmri húð. Inniheldur SPF 15.
BB krem frá Gosh Allt í einu kremi, léttur farði, farðagrunnur og gefur raka. Létt þekja í 5 litatónum. Inniheldur jurtaformúlu sem vinnur á fínum línum og gefur húðinni orku. Innihldur SPF 15 og er ilmefnalaust.
City Miracle CC krem frá Lancôme
ANTON & BERGUR
Kokteill virkra efna sem vernda húðina gegn utanaðkomandi áreiti, eins og skjöldur á húðina. Jafnar áferð og mýkir húðina. Gefur mikinn raka og er endingargóð næring sem veitir húðina heilbrigðan ljóma.
FA C E BODY HOME
Finndu okkur á facebook: facebook.com/laugarspa
Laugar Spa snyrti- og nuddstofa
www.laugarspa.is
Kremið sem umbreytir húð þinni frá fyrstu snertingu
Nýjung
Miracle Cream
UMBREYTING Á AUGABRAGÐI Einstök innihaldsefni í kreminu eru rík af örsmáum litarögnum, sem sjálfkrafa aðlaga sig að húð þinni • slétta • jafna • gefa húðinni óaðfinnanlegan ljóma Formúlan gegn öldrun inniheldur 7 virk innihaldsefni • stinnir húðina • dregur úr hrukkum og fínum línum Prófað á yfir 1500 konum með mismunandi húðgerð og húðlit. /garniericeland
UMBREYTIR HÚÐINNI GEGN ÖLDRUN OG AÐLAGAST HÚÐLIT ÞÍNUM FULLKOMLEGA
14
LJÓMANDI!
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Húðin þarf dekur
ER ÓMISSANDI LEIÐARVÍSIR ALLRA ÞEIRRA SEM VILJA ÖÐLAST HRAUSTLEGRA OG UNGLEGRA ÚTLIT
Tonique douceur andlitsvatn frá Lancôme Róandi og rakagefandi andlitsvatn sem gerir húðina hreina, ferska og silkimjúka. Fyrir eðlilega og þurra húð.
Forever youth liberator andlitsvatn frá YSL
Glycolic Scrub frá NIP+FAB
Einstaklega mjúkt andlitsvatn sem undirbýr húðina fyrir krem. Ljómi og gagnsæi húðarinnar eykst. Hentar öllum húðgerðum, viðkvæmum og þurrum.
Mildur skrúbbur með örperlum og 3% glycolic sýru sem slípa á mildan hátt. Ráðlagt fyrir allar húðgerðir nema allra viðkvæmustu.
Deep cleansing fix frá NIP+FAB Lúxus djúphreinsikrem sem hreinsar allan farða með nærandi og mýkjandi áhrifum almond olíu og tea tree olíu sem hreinsar húðholur. Einnig hægt að nota sem 10 mínútna rakamaska. Hægt að setja á bólur þar sem tea tree sefar og róar bólgur. Er með 3% glycolic sýru sem bætir ljóma.
Þorbjörg Hafsteinsdóttir hefur gefið út bók um húðina þar sem meðal annars má finna leiðarvísi að geislandi fallegri og heilbrigðri húð. Ljósmynd/Hari
„NORRÆNA LÍFSORKUGYÐJAN ...“ THE SUNDAY TIMES
MindBodyGreen
Bækur Þorbjargar Hafsteinsdóttur hafa selst í meira en 200.000 eintökum um allan heim og hjálpað þúsundum karla og kvenna að bæta líðan sína og líkamsástand.
w w w .f o r l a g i d . i s – a l v ö r u b ó k a b ú ð á n e t i n u
Ljómandi! – Fallegri húð og unglegra útlit á 4 vikum F orlagið gaf nýverið út bók eftir Þorbjörgu Hafsteinsdóttur sem ber heitið Ljómandi! – Fallegri húð og unglegra útlit á 4 vikum. Þorgbjörg er hjúkrunarfræðingur og næringarþerapisti og hefur slegið í gegn með bókum sínum, sjónvarpsþáttum og bloggi um hvernig efla má lífsorkuna og halda í unglegt útlit. Ljómandi! – Fallegri húð og unglegra útlit á 4 vikum er fimmta bók Þorbjargar og situr bókin nú í 3. sæti á metsölulista Forlagsins. Bækur Þorbjargar hafa selst í yfir 200 þúsund eintökum um allan heim og hjálpað þúsundum manna og kvenna að bæta líðan sína og líkamsástand. Í bókinni er lögð áhersla á húðina og mikilvægi hennar þegar kemur að því að viðhalda unglegu útliti. Árið 2012 var Þorbjörg beðin um að stjórna þáttum í danska ríkissjónvarpinu sem snerust um unglegt útlit og út frá þeim kviknaði hugmyndin að bókinni. „Þættirnir hétu Bótox eða brokkolí og fjölluðu um tvö lið sem höfðu það að markmiði að ná unglegra útliti á tíu vikum. Ég leiddi annað liðið og tók matarræði keppendanna í gegn og lagaði einnig meltingu og efldi afeitrunarhæfileika líkamans. Hitt liðið var leitt af lýtalækni sem einungis mátti nota sín verkfæri, til dæmis bótox og leysi,“ segir Þorbjörg.
Árangurinn hjá liði Þorbjargar lét ekki á sér standa. „Að 10 vikum loknum leit bótox hópurinn kannski betur út á yfirborðinu, en þau glímdu ennþá við ýmis vandamál líkt og svefnleysi og þurrk í húðinni. Þessi keppni var í raun enn ein sönnunin á því að fegurðin kemur að innan frá. Ef þú vilt fá fallega og ljómandi húð þá er ekki nóg að hirða húðina utan frá með því að krema sig, næringin verður líka að koma innan frá með réttu mataræði, bætiefnum, hreyfingu og góðum svefni.“ Við vinnslu bókarinnar heillaðist Þorbjörg af húðinni sem líffæri og
ekki síst sem skynfæri. Á þeim 25 árum sem Þorbjörg hefur starfað í heilsugeiranum hefur hún tileinkað sér ákveðna heimspeki sem felst í því hvernig andlitið getur sagt okkur til um ástand líffæra. „Andlitið skiptist upp í svæði sem standa fyrir mismunandi líffæri. Ég get því lesið í andlit fólks og séð hvaða líffæri þarf að taka í gegn. Stuttar augabrúnir eru til dæmis merki um að vandamál sé að finna í skjaldkirtlinum.“ Í bókinni má meðal annars finna leiðarvísi að geislandi fallegri og heilbrigðri húð, hugmyndir að góðum húðvörum og náttúrulegum meðferðum, fjölda uppskrifta að ljúffengum heilsuréttum, 28 tegundir af ofurfæðu fyrir húðina, auk fjögurra vikna áætlun um afeitrun og uppbyggingu húðarinnar. Upphaflega átt bókin einungis að vera í formi bæklings en raunin varð önnur. „Þetta varð svo spennandi verkefni því húðin er svo heillandi líffæri. Bókin varð því að eins konar húðbiblíu, eins og hún er kölluð í Danmörku. Í henni er að finna allar upplýsingar um húðina sem við þurfum á að halda í einni bók,“ segir Þorbjörg og bendir á að nánari upplýsingar um bókina og önnur verkefni hennar má finna á Facebooksíðunni: Þorbjörg Hafsteinsdóttir. Unnið í samstarfi við Forlagið
BIOEFFECT 30 DAY TREATMENT
LOKSINS FÁANLEGT Á ÍSLANDI
BIOEFFECT 30 DAY TREATMENT er öflug andlitsmeðferð sem vinnur á náttúrulegan hátt gegn hrukkum og fínum línum og endurnýjar unglegt og geislandi útlit húðarinnar. Fyrsta og eina húðvaran í heiminum sem inniheldur þrjá frumuvaka, EGF, KGF og IL-1a sem eru framleiddir í byggplöntum. Frumuvakarnir eru náttúrulegir húðinni og stuðla að endurnýjun húðfrumna.
FYRIR
EFTIR 30 DAGA
Tímaritið Harper’s Bazaar í Bretlandi valdi BIOEFFECT 30 DAY TREATMENT bestu húðmeðferðina árið 2013.
Greinileg minnkun á sýnilegum hrukkum hjá íslenskum notanda BIOEFFECT 30 DAY TREATMENT
BIOEFFECT húðvörurnar frá íslenska líftæknifyrirtækinu Sif Cosmetics hafa á skömmum tíma tryggt sér sess sem eitt þekktasta íslenska vörumerkið á alþjóðlegum neytendamarkaði. Þúsundir ánægðra notenda um allan heim lýsa þeim sem húðvörum sem raunverulega virka. Hundruð greina hafa birst í virtum erlendum tímaritum á borð við Vogue, ELLE, Marie Claire o.fl, um einstaka virkni, hreinleika og íslenskan uppruna BIOEFFECT. Þær hafa einnig hlotið fjölda alþjóðlegra verðlauna og viðurkenninga.
ÚTSÖLUSTAÐIR Á ÍSLANDI
Aurum
Hagkaup - Kringlan og Smáralind
Sigurboginn
Saga Shop
Duty Free
Lyf og heilsa - Kringlunni
Snyrtistofan Ágústa
Steinunn
umhirða húðar Hrein húð Forever youth liberator hreinsifroða frá YSL Hreinsirinn byrjar sem fíngert krem sem umbreytist við snertingu við vatn í þétta og fíngerða froðu. Hún hreinsar öll óhreinindi, mýkir húðina og gefur raka og þægindi, hentar vel fyrir allar húðgerðir. Viðkvæma og þurra.
16
Helgin 7.-9. nóvember 2014
Öflug 30 daga húðmeðferð BIOEFFEC T húðvörurnar eru íslenskar hágæðavörur með einstaka virkni sem byggja á 10 ára líftæknirannsóknum. BIOEFFECT 30 DAY TREATMENT er öflug 30 daga húðmeðferð með þremur mismunandi frumuvökum, EGF, IL1a og KGF, sem eru náttúrulegir húðinni og hvetja endurnýjun hennar. Þessir frumuvakar eru í háum styrk í yngri húð og vinna saman að því að því að endurvekja unglegt útlit. Rannsóknir hafa sýnt að hrukkur minnka um 34% að með-
altali við notkun BIOEFFECT 30 DAY TREATMENT. n Minnkar hrukkur og fínar línur n Sléttir húðina n Jafnar húðlit og gefur húðinni ljóma n Vinnur gegn þynningu húðarinnar BIOEFFECT 30 DAY TREATMENT er mjög einfalt og þægilegt í notkun. Það dugar að bera 3-4 dropa á hreina húð á andliti og hálsi kvölds og morgna og nudda vel inn í húðina. Mælt er með því að húðmeðferðin sé notuð 1-4 sinnum á ári, eftir ástandi húðarinnar.
Eiginleikar Við þróun BIOEFFECT 30 DAY TREATMENT lögðu vísindamenn Sif Cosmetics áherslu á að þróa nýja gerð af húðmeðferð sem ætluð væri til viðbótar við hefðbundna húðumhirðu. Einnig var megináhersla lögð á hreinleika en varan inniheldur einungis 11 innihaldsefni, engin rotvarnarefni, ilmefni né olíur. Unnið í samstarfi við Sif Cosmetics
Horfur á kuldatíma: fullkominn vörn Við spáum fallegri húð Nærðu og verndaðu húðina þína fyrir Galatéis Douceur hreinsimjólk frá Lancôme
breytingum í veðri með hinu goðsagnakennda Eight Hour ® kremi frá Elizabeth Arden.
Fljótandi hreinsimjólk fyrir andlit og augu sem hreinsar burt farða og önnur óhreinindi á húðinni. Fyrir eðlilega og blandaða húð.
EIGHT HOUR CREAM Skincare Essentials ®
Biosource micellar water frá Biotherm Hreinsivara sem hreinsar hratt fyrir bæði andlit og augu. Fjarlægir allan farða af húðinni og hún verður hrein og frískleg. Gott er að nota á kvöldin til að fjarlægja farða af húðinni áður en næturkrem er borið á húðina. Veitir mýkt, þægindi og gefur frískleg áhrif. Hentar öllum húðgerðum.
Visible Difference gentle hydrating cleanser frá Elizabeth Arden Hreinsar farða og óhreinindi á mildan hátt, inniheldur kröftug, rakadræg efni sem halda raka í húðinni. Hentar fyrir þurra og viðkvæma húð.
©2013 Elizabeth Arden, Inc.