FÖSTUDAGUR
08.07.16
EIGNAÐIST DRAUMASVEFNHERBERGIÐ MEÐ HJÁLP FJÖLSKYLDUNNAR UPPSKRIFT AÐ „PULLED PORK“ FRÁ LÆKNINUM Í ELDHÚSINU
ELÍSABET ÓLAFSDÓTTIR
BJÚTÍSNAPPARI OPNAR SNYRTITÖSKUNA Mynd | Hari
DAGSFERÐIR MEÐ FJÖLSKYLDUNNI – FÓTBOLTAGOLF, VÖLUNDARHÚS OG DÝRAGARÐAR TÖLVULEIKJAFÍKN UNGMENNA ER VAXANDI VANDAMÁL 8
t
LOSNAÐI VIÐ SJÁLFSHATRIÐ Í SAMTÖKUM MATARFÍKLA
…fólk
2 | amk… FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 2016
Á að þrífa um helgina? Hér eru nokkur einföld ráð sem virka! Djúphreinsaður örbylgjuofn
Notaðu eina teskeið af matarsóda og glerskál, hálffulla af vatni. Hrærðu matarsódanum út í vatnið og settu út í hálfa sneið af sítrónu. Settu skálina í örbylgjuofninn og settu ofninn af stað í nokkrar mín útur. Gufan mun leysa óhreinindin upp og sítrónan og matarsódinn munu gera ofninn ilmandi fersk an. Þegar tíminn er liðinn geturðu þurrkað ofninn að innan með rakri tusku.
Föst fita losuð með olíu
Er feitt fitulag á hellunum, pott unum eða pönnunum? Þú getur losað það upp með enn meiri olíu! Hljómar fáránlega en það er ekk ert sem nær olíu jafn vel af eins og olía. Notaðu ólívuolíu og skrúbb eða svamp og nú nærð olíunni af um leið.
Vaxlitir á veggjum
Var barnið þitt að krota á veggina? Það er ekkert mál að ná því af með matarsóda og vatni. Bleyttu svamp
og settu hann í smá matarsóda og nuddaðu af.
Dagblöð á gluggana
Það er snilld að nota dagblöð til að þrífa rúður og spegla. Þú færð frá bæran glans á glerið með dagblöð um einum saman.
Bónaðu blöndunartækin
Blöndunartækin verða oft mjög fljótt öll í blettum og kámi. Til þess að fyrirbyggja það er sniðugt að nota bílabón á þau. Þá hrindir það
vatninu frá og þau hald ast glans andi hrein lengur.
Hvíti þvotturinn hvítari
Ef þig langar að hressa upp á hvíta þvottinn þinn þá virkar það að setja hálfan bolla af sítrónu djús í þvottavélina með þvottinum.
Ávaxtasvampur
Sítrusávexti eins og sítrónur, límónur (lime) og appelsínur er hægt að nota sem svamp á baðkör og vaska. Skerðu bara ávöxtinn í tvennt og settu smá matarsóda, uppþvottalög og vatn í skál og dýfðu ávextinum í og skrúbbaðu.
Draumar hennar voru brostnir Gwen Stefani á í sjóðheitu ástarsambandi við Blake Shelton þessa dagana. Eftir að hún skildi við eiginmann sinn til 20 ára, Gavin Rossdale, átti hún samt mjög erfiðan tíma. Gwen segir frá þessu í viðtali við Harpes´s Bazaar: „Draumar mínir voru brostnir. Það eina sem ég vildi, allt mitt líf, var að eignast börn og vera gift, eins og foreldrar mínir.“ Hún segir líka að það hafi verið erfiðast að þurfa að deila forræðinu með Gavin og sjá börnin sín sjaldnar. Við tók sorgartímabil en Gwen segist hafa komið út sterkari en fyrr eftir þetta allt saman.
Á gangi án trúlofunarhringsins Hayden Panettiere sagði frá því í maí að hún hygðist leita sér aðstoðar vegna fæðingarþunglyndis. Til hennar hefur ekki sést síðan, fyrr en á mánudaginn. Þá var leikkonan á gangi í New York, með bók í hendi, að reykja sígarettu. Það sem vakti áhuga slúðurblaðanna var þó að hún er ekki lengur með trúlofunarhring sinn, en hún er trúlofuð Wladimir Klitschko. Þau byrjuðu fyrst saman árið 2009 en hættu saman árið 2011. Þau tóku síðan aftur upp þráðinn tveimur árum seinna, eða í byrjun árs 2013.
Fyrrum eiginkona Michael Jackson með brjóstakrabbamein Samkvæmt slúðurmiðlinum TMZ er fyrrum eiginkona Michael Jackson, Debbie, með brjóstakrabbamein. Hún er móðir Paris Jackson og mun gangast undir aðgerð í næstu viku. Eftir að Michael lést urðu Paris og Debbie mjög nánar, en það var síðan fyrir ári sem Paris gekk í gegnum erfiðan tíma sem endaði með því að þær mæðgur hættu að tala saman. Debbie mun því ekki eiga von á því að hafa dóttur sína sér við hlið á meðan hún tekst á við krabbameinið. Heimildarmaður sagði samt að eftir að Paris hefði komist að því að mamma hennar væri veik hefði hún sent henni smáskilaboðin „I Love You“.
Emily Blunt eignast aðra dóttur Breska leikkonan Emily Blunt er orðin tveggja barna móðir. Hún eignaðist dóttur í júní en eiginmaður hennar, John Krasinski, tilkynnti fæðingu dóttur þeirra á Twitter á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, 4. júlí. Emily og John giftu sig árið 2010 og eiga fyrir 2 ára gamla dóttur sem heitir Hazel Grace Krasinski. Emily sagði frá því opinberlega hversu ólíkar meðgöngurnar tvær voru. Á fyrri meðgöngunni segist hún hafa verið mjög góð við sjálfa sig, hvíldi sig þegar hún vildi og fór í jóga og gerði allskonar fyrir sjálfa sig. Hinsvegar hafi hún á seinni meðgöngunni haft nóg að gera við að eltast við barnið sem hún á fyrir.
Herbergið er sannkallaður draumur.
Lét gamlan draum rætast Öll fjölskyldan tók þátt í að gera draumasvefnherbergi Ellenar Ýrar að veruleika.
Þ
etta herbergi er bara búið að vera gamall draumur alveg síðan ég var lítil, ætli ég hafi ekki séð sambærileg svefn herbergi í bíómyndum til að byrja með. Mér hafa alltaf þótt alls konar himnasængur rosalega heillandi,“ segir Ellen Ýr Gunnlaugsdóttir, snyrtifræðingur á Dalvík, kímin, en Ellen Ýr, ásamt fjölskyldu sinni, fann virkilega skemmtilega lausn til þess að útbúa svefnherbergi drauma sinna. „Ég vissi alveg hvað ég vildi og var dugleg að skoða hugmyndir á síð um eins og Pinterest. Ég fann hins vegar ekki mikið nema ljósmyndir af rúmum sem umkringd voru hvítum gardínum, það var eitthvað minna um hvernig þetta væri gert,“ segir Ellen Ýr. Hún ráðfærði sig þá við for eldra sína, þau Guðbjörgu Stefáns dóttur og Gunnlaug Antonsson, sem hún segir vera algjöra snillinga og afskaplega handlagna, um hvern ig best væri að bera sig að í að láta drauminn rætast. „Ég sýndi þeim myndir og þeim datt í hug að setja bara upp gard ínustangir fyrir ofan rúmið. Þannig að það var rokið í Ikea við fyrsta tækifæri sem gafst, við búum nefni lega öll fyrir norðan,“ segir Ellen Ýr og hlær. Ellen Ýr hikar lítillega þegar hún er innt eftir því hvort mikið vesen hafi verið að festa stangirnar upp í loft. „Svona aðeins,“ segir hún og hlær við. „Ekkert svakalegt þó, ekki þegar maður á svona pabba eins og minn. Unnusta mínum, Jóhanni Má Kristinssyni, leist samt ekkert á blikuna í fyrstu en leyfði mér þó að halda áfram með þessa hug mynd. Þegar allt var komið á sinn stað viðurkenndi hann þó að þetta
Amma Ellenar saumaði gardínurnar.
Ég vildi frekar velja efni heldur en að kaupa tilbúnar gardínur, af því ég hafði svolítið ákveðnar hugmyndir um hvernig efnið ætti að vera. Það voru bara keyptir margir metrar og svo sat amma og saumaði. Hérna sjást gardínustangirnar sem Ellen og fjölskylda festu í loftið.
hefði lukkast betur en hann þorði að vona.“ Um sannkallað fjölskyldu verkefni var að ræða en amma Ellen ar saumaði svo gardínurnar sem umkringja rúmið. „Ég vildi frekar velja efni heldur en að kaupa tilbún ar gardínur, af því ég hafði svolítið ákveðnar hugmyndir um hvernig efnið ætti að vera. Það voru bara keyptir margir metrar og svo sat amma og saumaði.“
Ellen Ýr setti ljósmynd af her berginu inn á Facebookhóp inn vinsæla Skreytum Hús, þar sem eru yfir 23.000 meðlimir og fékk mikil viðbrögð. „Ég fékk bæði pósta frá fólki og helling af athugasemdum við myndina sem ég setti inn. Fólk var rosa lega forvitið um hvernig ég hefði gert þetta og svo litinn á svefnher berginu.“
…viðtal
4 | amk… FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 2016
Fór að þyngjast eftir að hafa verið „dömpað“ fyrir að vera feit Elísabet Ólafsdóttir missti fyrst 40 kg á 4 árum og svo 20 kg á 2 árum. Hún áttaði sig á því að hún væri matarfíkill eftir hafa upplifað tímabil þar sem hún fór ein á KFC og grét yfir því að geta ekki hætt að borða. Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrunlilja@amk.is
É
g er búin að vera í átta ár í 12 spora samtökum fyrir matarfíkla. Það er lausnin sem ég fann,“ segir Elísabet Ólafsdóttir, sem margir kannast við sem Betu rokk. Beta missti fyrst 40 kíló á fjórum árum og svo 20 á tveimur árum, en hún hafði þá bætt aftur á sig þegar hún gekk með yngri son sinn árið 2014. Hún er ekki ennþá komin í sína kjörþyngd, en veit að hún mun verða komin þangað á næsta ári. Hún borðar hvorki sykur né sterkju og vigtar allt sem hún lætur ofan í sig. „Þetta virkar fyrir mig því beikon er leyfilegt,“ segir hún og skellir upp úr. „Ég á alltaf beikon í ísskápnum. Í dag er ég á leiðinni að verða mjó og get borðað pakka af beikoni í kvöldmat,“ bætir hún kímin við.
Varð fyndna feita stelpan
Þegar Beta fór inn í samtök matarfíkla var hún bæði hætt að drekka og reykja og hafði um tíma verið að reyna að taka til í lífi sínu. Hana langaði að léttast, ekki síður af heilsufarsástæðum en útlitslegum ástæðum. „Ég var búin að búa til allskonar prógrömm fyrir mig til að telja kalóríur og reyna að borða minna en ég brenndi. Ég var raun búin að vera í megrun frá því ég var ellefu ára,“ segir Beta en þá sendi fimleikaþjálfarinn hennar blað með henni heim með upplýsingum um hvað hún mátti ekki borða ásamt fyrirmæl-
um um að hún ætti að léttast um 5 til 7 kíló. „Það var þá sem þetta byrjaði; að vera endalaust í megrun, endalaust samviskubit og sjálfshatur,“ útskýrir hún. „En svo varð ég fyndna feita stelpan og var aldrei á neinum bömmer yfir því. Ég var í kringum 80 kíló, var í hljómsveit og fékk alla þá athygli sem ég vildi. Ég fékk alltaf að fara í sleik þegar ég vildi það. Þannig að þyngdin var ekkert að trufla mig sérstaklega mikið.“ En það átti eftir að breytast. Árið 2004 kynntist hún manni í gegnum internetið og urðu þau fljótt mjög ástfangin. „Við vorum saman í gegnum netið í þrjá mánuði en þegar við hittumst loksins fékk hann flog yfir því hvað ég var feit. Honum fannst ég bara ekki sexí, langaði ekki í mig og fannst þetta ekki ganga – af því ég var of feit.“
Drakk til að finnast hún sæt
Þetta var töluvert áfall fyrir Betu, sem vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið, enda höfðu ástarjátningarnar flogið þeirra á milli vikum saman. „Ég var 27 ára og var „dömpað“ fyrir að vera feit. Það var þá sem þetta fór fyrst að hafa veruleg áhrif á mig. Og þá fór ég að þyngjast. Ég var auðvitað alltaf þunga stelpan en gat samt ekki borðað meira en tvær beikonsneiðar án þess að líða illa yfir því. Ég man eftir því að hafa reynt að drekka þangað til ég var nógu sæt til að fara út. Einu sinni drapst ég meira að segja áfengisdauða heima hjá mér því ég náði ekki að verða nógu sæt til að komast út. Það er ógeðslega glatað.“
„Svo náði líkaminn jafnvægi, ég hætti að finna þessa þörf og fór að taka eftir lífinu. Ég léttist kannski ekki nema um 900 grömm á mánuði, en ég gerði það í 40 mánuði.“
SUNDFÖT SUNDFÖT SUNDFÖT
Bláu húsin Faxafeni | S. 555 7355 | www.selena.is
Selena undirfataverslun
Beta þyngdist jafnt og þétt á næstu árin. Sérstaklega við tímamót eins og að skipta um vinnu, þá hlóðust kílóin upp. Og einn daginn var hún orðin 104 kíló, 166 sentimetrar á hæð. „Fólk þekkti mig ekki niðri í bæ,“ segir Beta sem þá var meira að segja búin að vera án áfengis í heilt ár, án þess að léttast. Alltaf að passa sig, endalaust á hnefanum og reyndi við hina ýmsu líkamsrækt þrátt fyrir að finnast það drepleiðinlegt, en ekkert skilaði árangri. Og heilsan var eftir því.
Borðaði KFC og grét
„Ég hélt á tímabili að ég væri komin með áunna sykursýki og ákvað að fara til læknis. Ég hugsaði með mér að ef læknirinn segði að ég væri með sykursýki þá myndi ég ganga í samtök matarfíkla sem ég hafði kynnst í gegnum vinkonu mína. Svo rann upp fyrir mér hvað þetta var galið hjá mér. Þá höfðu liðið tveir mánuðir sem ég upplifði mig sem algjöran fíkil. Ég lagði fyrir utan KFC, borðaði ein og grét yfir því að geta ekki hætt. Ég gerði mér þarna grein fyrir því að ég væri fíkill. Ég þurfti ekki að bíða eftir einhverri niðurstöðu. Ég bara byrjaði.“ Um leið og Beta kom fór inn í samtökin breyttist sýn hennar á mat og matarræði. Hún sá strax beinu brautina sem hún þurfti að feta til að ná árangri. „Ég hætti að pæla í því hvað ég væri þung, hvað væri hollt, kalóríum og samviskubiti. Auðvitað var ég alveg „spinnegal“ í tvær vikur á meðan sykurinn var að fara úr líkamanum, ég var dofin í puttunum og með mikil fráhvörf. En svo náði líkaminn jafnvægi, ég hætti að finna þessa þörf og fór að taka eftir lífinu. Ég léttist kannski ekki nema um 900 grömm á mánuði, en ég gerði það í 40 mánuði.“
Höndlaði ekki fíknina
Þegar Beta var svo alveg að ná kjörþyngd ákvað hún að taka sér smá hlé frá lífsstílnum sem hún hafði tileinkað sér. „Ég var búin að vera mjó í korter og sagði sjálfri mér að ég væri bara með þetta. Mér fannst ég ógeðslega mjó og sæt og þar sem ég var að skreppa til Brussel fannst mér ég verða að leyfa mér allavega smá belgískt konfekt,“ segir hún og hlær. „Ég sagði sponsornum mínum frá þessu, hún ráðlagði mér frá því, en eðlilega gat hún ekki stoppað mig. Ég var búin að ákveða þetta fyrirfram. Ég reyndi að byrja hægt og rólega. Fékk mér fyrst indverskan mat hérna heima með manninum mínum og það var ótrúlega skrýtið að taka fyrsta bitann. Úti í Brussel hafði ég svo enga stjórn á mér. Ég var í tvo tíma yfir morgunverðarhlaðborðinu því ég varð að smakka allt. Svo sofnaði ég með ís í annarri og súkkulaði í hinni eftir að hafa borðað hamborgara. Ég fékk ekkert í magann af þessu en ég var með 100 í púls allan tímann. Hjartað hamaðist og hamaðist. Það ætlaði að rifna úr brjóstinu á mér.“ Betu fannst þetta mjög óþægileg aukaverkun og hræddist af-
Líður vel í dag Beta stefnir á að vera komin í kjörþyngd á næsta ári, en hún borðar hvorki sykur né sterkju og vigtar allt sem hún lætur ofan í sig. Mynd | Hari
leiðingarnar ef hún héldi áfram á þessari braut. „Ég fann að ég gat ekki lifað þessu lífi, ég yrði að snúa aftur í fráhaldið mitt, annars myndi ég deyja fyrir fimmtugt. Fyrir utan sjálfshatrið og vanlíðanina þá fann ég að líkaminn höndlaði ekki fíknina mína. Þetta snýst því í raun ekki um agann sem okkur í samtökunum er svo oft hrósað fyrir, þetta snýst bara um að lifa af.“
Ræktin ekki til að grennast
Það sem er kannski athyglisverðast við sögu Betu er að hún hreyfði sig lítið á meðan hún var að missa öll þessi kíló, enda fannst henni það bæði leiðinlegt og erfitt. Löngunin til að hreyfa sig kom ekki yfir hana fyrr hún var að nálgast kjörþyngd. „Ég byrjaði að hreyfa mig af því ég var hætt að svitna við að labba og vera til. Þeir sem eru svona þungir þurfa ekki að fara í líkamsrækt. Það er nógu erfitt fyrir þessa einstaklinga að labba. Það er svo mikið af fólki sem er í ræktinni án þess að nenna því og mig svíður í hjartað yfir þessum stóra misskilningi. Fólk á ekki að fara ræktina til að grennast. Það er gott að fara í ræktina til að bæta andlega líðan og til að styrkja sig, en ekki til að
léttast. Gúglið það. Maturinn skiptir öllu. Og ef þú ætlar að taka út sykur og sterkju, einbeittu þér þá að því, ekki neinu öðru. Hreyfingin kemur þegar líkaminn kallar á hana,“ segir hún ákveðin og vísar til eigin reynslu.
Lífsstíll til frambúðar
Á heimili Betu er til allskonar sykraður matur og sælgæti, enda maðurinn hennar og synir á hefðbundnu matarræði. Á borðinu fyrir framan okkur stendur til dæmis skál með súkkulaðimolum og kexi, en henni er alveg sama. Fólkið í kringum hana er smám saman að læra að hún er ekki bara í megrun eða átaki, heldur er þetta lífsstíll sem hún er búin að tileinka sér og ætlar að viðhalda honum til frambúðar. „Ég skil vel að það geti verið erfitt að fá fólk eins og mig í mat, en ég redda mér sjálf. Svo hringi ég á veitingastaði áður en ég mæti og kokkum finnst ég yfirleitt bara skemmtileg áskorun,“ segir Beta glöð í bragði. Henni líður vel í eigin skinni og er himinlifandi með að vera laus undan samviskubiti og sjálfshatri yfir að vera ekki í ræktinni.
Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík • Sími: 531 3300 • ritstjorn@amk.is Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson. Blaðamenn: Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, gudrunveiga@amk.is; Kidda Svarfdal, kidda@amk.is og Sólrún Lilja Ragnarsdóttir, solrunlilja@amk.is. Framkvæmdastjóri og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson. amk… er gefið út af Morgundegi ehf. og er prentað í 83.000 eintökum í Landsprenti.
PRESS_DG_DolceRosaExcelsa_220x297_5mm_IS.indd 1
11/02/16 18:11
…fjölskylda
6 | amk… FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 2016 María Krista ásamt Berki, eiginmanni sínum, sonunum Mána og Nóa, Kötlu systur sinni og Tótu mágkonu.
Engar helgar eru beint venjulegar
F
saman í bíó og mögulega innbyrða mamman er stundum með svíðeinhverja óhollustu á undan á vel andi móral yfir því, en við trúum völdum veitingastað borgarinnar. því að hann verði fræg YouTubeMáni stundar „downhill“ hjóla-stjarna sem komi til með að halda fjölskyldunni uppi þegar líður á,“ sport af kappi, svo slíkar keppnir segir María og hlær. eiga hug hans allan og „Sumar helgar nýteru yfirleitt haldnar um Fara í bíó. helgar. Pabbi hans er dugBorða góðan um við í sumarbústaðnlegur að fylgja honum eft(og sæmilega um okkar í Hvalfirði sem ir í því, ég læt hins vegar óhollan) mat. við eigum ásamt systur duga að fylgjast með minni og mágkonu. FullSkreppa í stráksa á Fésbókinni enda komin helgi væri líklega bústaðinn. með hjartað svoleiðis í að vera þar öll saman, Slaka vel á. buxunum þegar drengvakna á svipuðum tíma, borða góðan morgunmat urinn hendir sér niður og slaka vel á. Það myndi toppa grýttar brekkur á fjallahjólinu,“ helgina ef elsta dóttirin, Mekkín, segir María kímin. væri með í för en hún stundar Nói, yngri sonur Maríu og Barknám í hjúkrun í Kaupmannahöfn ar, er meira fyrir tölvuleiki en hjólreiðar. „Hann eyðir alltof mikl- og við sjáum alltof lítið af þessari elsku.“ um tíma fyrir framan skjáinn og
jölskyldan á Brúsastöðum er sennilega ekki dæmigerð enda búum við örlítið fyrir utan bæjarmörkin og erum með hænur í garðinum, auk þess að vera með lítið athvarf í bílastæðinu með villiköttum sem tekur upp töluverðan tíma húsfreyjunnar,“ segir María Krista Hreiðarsdóttir, einn eigenda lífsstílsverslunarinnar Systur og Makar. María Krista segir engar helgar vera beint venjulegar hjá fjölskyldunni, en hún á þrjú börn ásamt eiginmanni sínum, Berki Jónssyni. „Ef við viljum gera eitthvað með drengjunum sem búa enn heima, Mána 16 ára og Nóa 12 ára, þá er það helst að skjótast
er komið aftur til Íslands! – körfur, box og fötur til allra nota
– fyrir þína hluti
Curver karfa Knit með höldum 3l, hvít
Curver karfa ferköntuð Knit með höldum 19l, hvít
Kn i t í na Ný l 6 201
Dagsferðir með fjölskyldunni
Á meðan sólin skín er tilvalið að nýta helgarnar í eitthvað nýtt og frumlegt með fjölskyldunni. Ísland getur verið ykkar útland í faðmi fjölskyldunnar og náttúru. Völundarhús og dýragarður
Í Garðyrkjustöðinni Engi í Laugarási er lífrænn markaður og fallegur jurtagarður með merktum plöntum og sætaplássi. Gróðurhúsið iðar af lífi en þar má skoða og fræðast um fágætar plöntur. Á laugardag og sunnudag er lífræni markaðurinn opinn frá klukkan 12- 18 með allskyns kryddjurtum, jarðarberjaplöntum og hindberjum, kúrbíti, dilli, gulrótum, myntu, eggaldini, salvíu, myntutei og svo mörgu, mörgu fleira. Á sunnudaginn, 10. júlí, verður boðið upp á hverabrauð með silungi. Í garðinum er 1000 fermetra völundarhús klippt úr limgerði fyrir krakkana. Á staðnum er skemmtileg leikaðstaða fyrir börn, leiktæki og staðir til þess að borða nesti. Skammt undan er dýragarðurinn Slakki sem ekkert barn og foreldri má láta framhjá sér fara.
Curver karfa ferköntuð Knit með höldum 8l, hvít
Curver karfa ferköntuð Knit með höldum 3l, hvít
Curver taukarfa Style með loki - 59x38x27 cm - 45 l - hvít
Curver taukarfa Style
– fyrir þvottinn
með loki - 59x38x27 cm - 45 l - svört
Hestaleikhús og sund
Curver taukarfa Style
með loki - 45x26x62 cm - 60 l - hvít
Fákasel er staðsett mitt á milli Hveragerðis og Selfoss. Þar starfar eina hestaleikhús landsins og fá börn og fullorðnir innsýn í sögu íslenska hestsins og hlutverk. Mikið er lagt í hljóð og sjónræna tilburði á 40 metra löngum skjá. Sýningar standa yfir alla daga vikunnar klukkan 13, 16.30 og 19. Nánari upplýsingar www.fakasel.is. Frá hestaleikhúsinu eru ýmsar skemmtilegar sundlaugar á nálægum slóðum. Laugarvatn Fontana er fjölskylduvænn staður útbúinn þremur tegundum af gufum og heitum pottum. Sundlaugin á Hellu, Selfossi og Flúðum. Gamla laugin og Hveragerði eru einnig skammt undan.
Curver taukarfa Style
með loki - 45x26x62 cm - 60 l - dökkgrá
– fyrir ruslið
Curver fata með fótstigi Slim Bin - 25 l - málm
Curver fata m.fótstigi
Slim Bin - 25x42x61 cm 40 l - málm
Curver fata m.fótstigi 30x27x45 cm - 20 l - svört
Curver fata m.fótstigi 31x35x70 cm - 40 l - svört
Rekstrarvörur
Söluaðilar:
– fyrir þig og þinn vinnustað Rekstrarvörur
Húsasmiðjan, um allt land • Miðstöðin, Vestmannaeyjum Vaskur, Egilsstöðum • Rekstrarvörur, Reykjavik og RV.is
Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • sala@rv.is • rv.is
- vinna með þér
Mínigolf og fótboltagolf Í Skemmtigarðinum í Grafarvogi má finna tvo glæsilega átján holu mínigolfvelli. Fyrir 12 ára og eldri kostar 1.500 krónur, börn 6-11 ára 800 krónur og börn undir 5 ára spila frítt. Það er enginn of gamall eða of ungur fyrir mínigolf. Þegar mínigolfhringnum er lokið er fátt annað í stöðunni en að spreyta sig í fótboltagolfi. Það virkar svo að fótbolta er sparkað í átt að flaggstöng og sá sigrar sem kemst hringinn á sem fæstum „höggum“ eða skotum. Tilvalið fyrir unga fótboltaunnendur og fjölskylduna alla.
…tíska
8 | amk… FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 2016
ÞÆGILEGUSTU SKÓR ALLRA TÍMA ? CATWALK fást í stærðum 36-41 kr. 11.900,-
getur vel verið !
Loksins Loksins komnar komnaraftur aftur Póstsendum hvert á land sem er
Laugavegi 178 |S. 551-2070 & 551-3366 | www. misty.is
*leggings *leggings háar háarí í ÚTSALA 20% 20% afsláttur afsláttur Loksins Loksins Loksins Loksins ÚTSALA mittinu mittinu ÚTSALA 50% AFSL. afaföllum öllum vörum vörum komnar komnar aftur aftur komnar komnar aftur ÚTSALA AF ÖLLUM aftur ÚTSALA til 17.júní júní VÖRUM *leggings *leggings háar háarí í *leggings *leggings háar háar í til í 17. mittinu mittinu
ÚTSALA ÚTSALA mittinu mittinu Túnika TúnikaÚTSALA ÚTSALA kr. kr. 3000 3000 ÚTSALA Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, .. góð góð þjónusta þjónusta
kr. kr.5500 5500. .
5500 kr.kr.5500 5500. . kr.kr.5500
SKÓR VERÐ FRÁ KR 1950 Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur,
góðgóð þjónusta þjónusta
280cm
góðgóð þjónusta þjónusta 98cm
Steinunn Ósk Valsdóttir. Mynd | Hari
„Ansi margt sem er ómissandi í snyrtitöskunni“
Tökum Tökum uppupp nýjar nýjar vörur vörur daglega daglega
Bláu Bláu húsin Faxafeni Faxafeni · S.· 588 S. 588 4499 4499 ∙ Opið ∙ vörur Opið mán.mán.fös.fös. 12-18 12-18 ∙ laug. ∙ laug. 11-16 11-16 Tökum Tökum upp upp nýjar nýjar vörur daglega daglega Tökum Tökum upphúsin upp nýjarnýjar vörur vörur daglega daglega
1
Steinunn Ósk bloggar og heldur út skemmtilegu Snapchat-i þar sem hún meðal annars sýnir förðun „Fyrsta verð ég að nefna þráðlausu og spjallar um snyrtivörur. Temptu Air vélina mína, sem er ein
Bláu Bláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni · S. ·588 588 4499 ∙ Opið ∙ Opið mán.mán.fös.fös. 12-18 12-18 ∙ laug. ∙ laug. 11-16 11-16 BláuBláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni · S. ·588 S. 588 44994499 ∙ Opið ∙ Opið mán.mán.fös. fös. 12-18 12-18 ∙S.laug. ∙4499 laug. 11-16 11-16
S
teinunn Ósk Valsdóttir er 24 ára námsmaður, bloggari og tvíburamamma sem búsett er í Keflavík. Steinunn Ósk heldur einnig út líflegu Snapchat-i þar sem hún meðal annars sýnir förðun, spjallar um snyrtivörur ásamt því að gefa fylgjendum innsýn í sitt daglega líf en hún starfar einnig á Keflavíkurflugvelli, í verslun Deisymakeup í Borgartúni og tekur að sér förðun. Steinunn hefur alla tíð hafa mikinn áhuga á og mikla ástríðu fyrir förðun og er virkilega hæfileikarík, að mati blaðamanns.
„Ég hef ekki sótt förðunarskóla en ég hef lært alveg rosalega mikið af Ásdísi Ingu, vinkonu minni, eiganda Deisymakeup. Ég er ótrúlega heppin með hana. Svo er þetta bara æfing og meiri æfing, þannig verður þú betri og betri. Ég hef auðvitað gert fullt af mistökum og lært af þeim. Ég tók einfaldlega skrefið, henti mér í djúpu laugina og byrjaði að farða. Við fengum að kíkja á hvað er ómissandi í snyrtitöskunni hjá þessari uppteknu konu. Þeir sem hafa áhuga á að fylgjast með Steinunni Ósk geta bætt henni við á Snapchat: steinunnoskblog.
flottasta förðunarvél í heiminum í dag. Þetta er airbrush vél sem ég nota á húðina, sama hvort ég er að setja á mig meik, kinnalit, highlighter eða skyggja andlitið. Þessi vél er algjörlega ómissandi og er endingarbesti farði sem ég hef kynnst, eins er farðinn olíulaus þannig að minni líkur eru á að húðin fari að glansa.“
2
„Dip Brow frá Anastasia Beverly Hills er eitthvað sem ég nota á hverjum degi og er alveg ómissandi.“
3 4 5 6 „Glow Kit frá Anastasia Beverly Hills á fast pláss í snyrtitöskunni minni. Ég gríp alltaf í þetta box þegar ég vil fá ljóma í andlitið, sem er nú yfirleitt á hverjum degi.“
„Uppáhalds maskarinn minn er án efa Telescopic frá L’Oréal. Þetta er besti maskari sem ég hef prófað, ég er með frekar lítil augnhár og mér finnst Telescopic lengja augnhárin mest og gera svo mikið fyrir þau.“
„Hyljarahjólið frá Temptu er eitthvað sem ég nota óspart, bæði þegar ég farða sjálfa mig og aðra. Ég nota þetta til þess að hylja bletti, bólur, bauga og allt sem þarf að fela áður farði á borð við meik er settur á húðina.“
„Ég er voðalega hrifin af nude varalitum og varalitur númer 26 frá Aden er í miklu uppáhaldi hjá mér núna.“
DJÚPUR RAKI
AQUASOURCE GEL Stjörnuvara, endurnærandi gelkrem í krukku sem gefur 500 klst öfluga rakagjöf 1.
NÆTURMEÐFERÐ
AQUASOURCE NIGHT SPA Vaknaðu alla morgna með endurnýjaða og djúpnærða húð.: eykur rakamagn um +30% á einni nóttu2.
NÝTT SLÉTTIR & ÞÉTTIR OG GEFUR ÓTRÚLEGAN RAKA AQUASOURCE EVERPLUMP Ný kynslóð þéttandi gelkrema, svo virk að jafnvel fínar línur sléttast út.
R AK AKREM Í EVRÓPU*
AUGNGEL - VAKNAÐU!
AQUASOURCE EYE REVITALIZER Kælir húðina samstundis um -2°C 3: Dregur úr þrota og dökkum baugum og gefur raka og mýkt.
*Samtals sala í stykkjum í Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Þýskalandi á samansöfnuðu tímabili [janúar 2015 - september 2015]. 1Instrumental test - 24 konur - 50 ml krukka, 8 klst. rakagjöf við hverja notkun. 2 Instrumental test - 24 konur. 3Instrumental test - 26 konur
ÚTIVISTARKREM
AQUASOURCE COCOON Létt eins og gel - nærir eins og krem. Öflugt rakagefandi, nærandi og verndandi krem.
…heilabrot
10 | amk… FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 2016
Sudoku miðlungs
Spurt til vegar fyrir alla fjölskylduna
3 1 4 5 6 8 6 8 3 4 6 3 2 9 5 1 8 9 5 1 6 6 9 2 6 8 1 5
BYRJA HÉR Heitir eiginkona Hómers Simpsons Marge?
Heitir litla systir Emils í Kattholti Lína?
4 1
Heitir söngvarinn í Lúdó Sigurður?
9
JÁ A
Dró Artúr konungur sverð úr steini?
5
4 7 8
4
JÁ K
Er bílategundin Ferrari frá Frakklandi?
NEI J
6 7 3 8 7 4 1
9
Er ánamaðkur augnalaus?
Sagði Jesús dæmisögu um maur og engisprettu?
JÁ E
NEI G
NEI Ú
JÁ T
NEI O
JÁ Ú
NEI A
JÁ R
NEI S
JÁ G
Nota kafbátar hringsjá til að skoða sig um á yfirborðinu?
JÁ R
Voru Kennedy-bræðurnir fjórir?
Er faldur pils í íslenskum faldbúningi?
JÁ H
Fundu Rómverjar upp smokkinn fyrstir manna?
NEI A
NEI F
NEI N
Er Parþenonhofið í Aþenu?
Margfaldast hver mælieining af Richter skalanum með sjö?
JÁ J
NEI A
JÁ U
JÁ A
JÁ N
JÁ Ð
NEI K
Er leikritið Aurasálin eftir Moliére?
JÁ G
Hét hásæti Óðins Valaskjálf?
NEI A
NEI Ú
NEI D
JÁ R
Er bókum á bókasöfnum raðað eftir stafrófi titla?
NEI E
Er egypski sfinxinn samsettur úr konu og hesti?
NEI K
JÁ T
Er talað um að læðan gjóti kettlingum?
NEI I
Er Eyrnaslapi besti vinur Dodda í leikfangalandi?
JÁ R
NEI Y
JÁ F
NEI I
JÁ G
Orti Matthías Jochumsson þjóðsönginn?
JÁ L
Heldur fjörfiskur sig helst í auga?
NEI D
Kallast Guð múslima Múhameð?
JÁ A
NEI J
3 7 9 6 3
JÁ G
NEI B
Sudoku þung 6 5 1
Byrjaðu á byrjunarreit og svaraðu fyrstu spurningunni já eða nei og skráðu hjá þér bókstafinn sem fylgir svarinu. Eltu svo örvarnar eftir því yfir á næstu spurningu og svo koll af kolli. Ef þú ert kominn í mark er þar lokaspurningin. Þá tekur þú saman bókstafina við öll svörin þín (þeir eru ekki endilega í réttri röð). Svarið við lokaspurningunni raðast saman úr þessum bókstöfum ef þú hefur svarað öllum spurningunum rétt. Góða skemmtun.
Uppgötvaði Arkimedes skrúfganginn?
KOMIN Í MARK!
NEI G
Hvaða nefnist skötuselur öðru nafni?
Krossgáta á föstudegi
EKKI FLÆKJA FERÐINA TAKTU RÚTU!
1
2
3
4
5
6
13
14
15
16
17
24
31
25
21
trex
.is
Sími: 587 6000 - Netfang: info@trex.is
10
26
29
30
22
27
28 33
32
35
34
N upp ánari lýsi nga rá
9
19
18 20
Trex er eitt af stærstu rútufyrirtækjum landsins með áratuga reynslu í þjónustu við hópa. Eigum bíla fyrir litla og stóra hópa allt frá 14 sæta bílum upp í 69 sæta bíla. Hafið samband og látið okkur um aksturinn!
8
12
11
23
7
36
37
38
39
Lárétt
Lóðrétt
1. Nes 6. Ljóst 11. Löngun 12. Slanga 13. Slæma 14. Rakna 15. Klæði 16. Kvöld 17. Ilskór 19. Stígandi 20. Frá 21. Tveir eins 23. Gerast 26. Kirkja 31. Príl 33. Afhenda 34. Skrifara 35. Ljómi 36. Vara 37. Glyrna 38. Eyða 39. Eldstæði
1. Ríki 2. Bók 3. Heilan 4. Borga 5. Tveir 6. Slípaður 7. Krass 8. Margvíslegar 9. Kjarr 10. Dá 14. Mál 18. Frábær 22. Pjakkur 23. Rabb 24. Nöldra 25. Ólyfjan 27. Trylla 28. Kk nafn 29. Ógreiddur 30. Kölski 32. Þungi 37. Samtök
Lausn síðustu viku G R U G G
R I M L A
O F T A R
Ó J A F N
S U L L A
A L D A R
S J A T N A L U K T
S A L A
L Ú S K Æ R S P A N A R A A R S K K A
O R K A S K A N K A
S V A R T
N A F L I
A L L A N
U N G U R
S K A R T
K A N N A
…heilsa
12 | amk… FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 2016
Kannt þú að græja þig fyrir hálendið? Nokkur ráð fyrir óvana fjallagarpa í léttum dagsferðum Næring Mikil orka fer í að ganga um fjöll og firnindi og því gríðarlega mikilvægt að huga vel að þeirri orku sem þú veitir líkama þínum í slíkum ferðum. Ef þú ert í leið í dagsferð eða ert að hafa til nesti í bakpokann fyrir dagsgöngu í lengri ferð á fjöllum, skaltu ganga í skugga um að þú hafir næringu fyrir hvern matmálstíma sem er á þeim tíma sem þú gengur og gakktu úr skugga um að þú hafir einnig skyndiorku meðferðis ef orkan þín fer að dvína inn á milli máltíða. Margir hugsa með sér að gott gæti verið að vera með einhvers konar sælgæti meðferðis, en öll orka sem inniheldur þrúgusykur gefur þér enn hraðara orkubúst. Vatnsbrúsi er algjört þarfaþing og er mikilvægt að passa upp á að vökva líkama sinn vel. Við eigum það til að átta okkur ekki á því hversu mikinn vökva við töpum á göngu, þá sérstaklega hér á landi, vegna þess að oft er ekki sérlega hlýtt í veðri. Ef þú ert að ganga í miklum kulda er þjóðráð að taka með sér brúsa með heitu vatni svo þú getir annað hvort fengið þér súpu eða kakó á matmálstíma. Langvirkandi kolvetni, svo sem brauð, er einnig tilvalin nestiskostur.
Öryggi Ekki fara af stað í fjallgöngu án þess að hugsa um forvarnir. Hafðu ávallt með þér hælsærisplástur, heftiplástur, verkjatöflur og jafnvel kæli- eða bólgueyðandi krem. Við vitum oft ekki hvaða verkir eða óþægindi geta komið upp eftir dálitla göngu, en um það leyti ert þú yfirleitt fjarri mannabyggðum og langt frá næstu þjónustu. Hugsaðu einnig um hvað þú myndir vera
með í bakpokanum ef þú myndir detta og meiða þig. Hafðu síma þinn vel hlaðinn og settu hann í nestispoka, sem hægt er að loka vel, vegna þess að fljótt geta skipst á skyn og skúrir á Íslandinu góða. Einhvers konar staðsetningarbúnað er einnig gott að hafa, bæði til þess að vera öruggur um að vita hvar þú ert og til þess að vita hversu langt er til næsta staðar. Ekki er verra að vera með fjölnota verkfæri á borð við Leatherman.
Annað sem er gott að vita
Hafðu meðferðis vindfatnað, því hann bæði vind- og vatnsheldur og vigtar ekki mikið í töskunni þinni. Auka par af sokkum, ef þú blotnar í fæturna, auka plastpoka, vettlinga og vatnshelda hlíf yfir bakpokann þinn.
Þegar þú er að fara í gönguskóna þína, áður en lagt er af stað í gönguna, er gott að setja á sig svokallaðan silkiplástur, sem fæst í apótekum. Þú setur hann á hælana þína, svo sokkarnir og skórinn nuddist ekki harkalega við hælinn. Einnig er þjóðráð að fara í örþunna nælonsokka undir göngusokkana þína til að forðast núning á fótum þínum. Mjög gott er að hafa göngustafi meðferðis og fást þeir mjög víða á viðráðanlegu verði. Þeir munu koma til með að létta göngu þína svo um munar og síðast en ekki síst geta nokkrar blautþurrkur geta komið sér vel.
LIÐIR – BÓLGUR – GIGT
9 leiðir til að koma í veg fyrir CURCUMIN þvagfærasýkingu Gullkryddið
Bætt heilsa og betri líðan með
Natural Health Labs 100% náttúruleg bætiefni
Steinunn Kristjánsdóttir er sjúkraliði að mennt og starfar í Blue Lagoon versluninni á Laugavegi. Hún hefur átt við mikla verki að stríða um allann líkama í
Þvagfærasýking er sýking sem kemur í þvagblöðruna og getur farið upp í nýrun. Einkennin eru sársauki við þvaglát, tíð þvaglát og í sumum tilfellum hiti, gruggugt þvag og þvagið verður skrýtið á litinn. Þessi sýking er algengari hjá konum því þvagrásin er styttri en hjá körlum og þess vegna eiga bakteríurnar auðveldara aðgengi að blöðrunni
með liðagigt. „Ég er búin að taka inn minn skammt af verkjalyfjum og var alveg að gefast upp á þeim. Nuddkonan mín sagði mér þá frá Curcumin sem hefur í sannleika sagt gefið mér nýtt líf. Ég var búin að taka inn Curcumin í einn og hálfan mánuð þegar ég missti út fjóra daga og það var þá sem ég uppgötvaði að Curcumin er það sem hjálpar mér að losna við alla verki.”
Fæst í apótekum, Heilsuhúsið, Hagkaup, Fjarðarkaup, Orkusetrið, Lifandi Markaður, Heilsuver, Heilsuhornið Blómaval, Heilsulausn.is, Heimkaup og Iceland Engilhjalla.
balsam.is
SVEFNVANDI – KVÍÐI – DEPURÐ
MAGNOLIA
OFFICINALIS
Hefur verið notað við svefnvandamálum, kvíða og depurð í yfir 2000 ár í Asíu
Hrafnhildur Ólafsdóttir starfar við sjálboðavinnu í Rauða Kross búðinni „Ég vil alls ekki nota lyfseðilsskyld svefnlyf og ákvað því að prófa Magnolia. Ég tek 2 hylki á kvöldin um klukkustund fyrir svefn og hef ekki sofið betur í mörg ár.“
Bætt heilsa og betri líðan með
Natural Health Labs 100% náttúruleg bætiefni
Fæst í apótekum, Heilsuhúsið, Hagkaup, Fjarðarkaup, Orkusetrið, Lifandi Markaður, Heilsuver, Heilsuhornið Blómaval, Heilsulausn.is, Heimkaup og Iceland Engilhjalla.
balsam.is
Þurrkaðu framan frá og aftur á bak
Það er mjög mikilvægt að skeina sig rétt til að varna bakteríum frá því að komast í þvagrásina. Þurrkaðu aftan frá, þ.e.a.s. frá kynfærum og aftur. Ekki að framan og upp. Þá er hætta á því að sýklar frá endaþarmi endi í þvagrásinni.
Forðastu kvennavörur sem erta
Það eru margar vörur sem konur nota sem eru geta verið ertandi fyrir þetta svæði. Þetta eru vörur eins og þurrkur, púður og ilmir. Rannsóknir hafa sýnt fram á að ef konur nota of margar tegundir af svona vörum eru þær viðkvæmari fyrir þvagfærasýkingum.
Drekktu vatn og farðu oft á salernið
Það er mjög mikilvægt að drekka alltaf mikið vatn, hvort sem þú sért gjörn á að fá sýkingar eða ekki. Mælt er með því að drekka að minnsta kosti 2 lítra af vatni á dag. Því meira sem þú drekkur af vatni því tærara verður þvagið. Þú pissar oftar og bakteríurnar skolast fljótt út og þvagrásin er hreinni.
Hugsaðu vel um mjóbakið
Það kann að hljóma ótrúlegt en álag á mjóbakið getur haft áhrif á taugar í bakinu sem tengjast þvagrásinni. Farðu því vel með bakið þitt og ekki ganga allt of mikið í háum hælum því þeir setja álag á mjóbakið. Gerðu styrktaræfingar sem styrkja bakið og kviðvöðvana og það mun vinna þér í hag.
Skiptu oft um tíðatappa
Best er að skipta um tíðatappa á um 4- 6 tíma fresti. Því lengur sem tíðatappinn er í því lengur fá bakteríur og eiturefni að vera í leggöngunum sem auka þar af leiðandi mikið hættu á sýkingu í þvagfærum.
Forðastu að fá harðlífi
Harðlífi eykur líkurnar á þvagfærasýkingu, samkvæmt National Health Service. Ef þú ert með harðlífi, safnast hægðir fyrir í þörmum sem valda því að þrýstingur myndast á þvagblöðruna. Það sem hægt er að gera til að fá síður harðlífi er að borða vel af trefjum, nota hægðamýkjandi efni og drekka mikið af vatni.
Drekktu trönuberjasafa
Margir læknar og kvensjúkdómalæknar mæla með því að drekka trönuberjasafa til að koma í veg fyrir þvagfærasýkingar og blöðrubólgur. Það eru efni í trönuberjasafa sem koma í veg fyrir að bakteríur nái að stoppa nógu lengi í blöðrunni til að valda sýkingu.
Pissaðu fyrir og eftir kynlíf
Við það að stunda kynlíf geta „smitast“ bakteríur frá endaþarmi að leggöngum og geta valdið þvagfærasýkingum samkvæmt WebMD.
Ekki vera í of þröngum buxum
Forðastu að vera í mjög þröngum buxum og eins er best að vera í nærbuxum úr bómull. Bómullin andar best og heldur kynfærum þínum þurrum. Nælon, til dæmis, heldur raka á þessu svæði sem eru kjöraðstæður fyrir bakteríur til að lifa í.
…heilsa kynningar
13 | amk… FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 2016
Íris Ásmundardóttir ballerina er mjög hraust, sjaldan þreytt og með góða einbeitingu
Styrkir ónæmiskerfið og meltinguna Hreysti og betri einbeiting fyrir tilstuðlan Bio-Kult. Unnið í samstarfi við Icecare
Í
ris Ásmundardóttir er á fullu í framhaldskólanámi og æfir ballett í rúmlega tuttugu klukkustundir á viku ásamt því að vinna sem aðstoðarkennari í ballett fyrir þau sem eru að taka fyrstu sporin. „Þegar ég lærði að stærsti hluti ónæmiskerfisins væri í meltingarfærunum ákvað ég að gera eins vel og ég gæti til að styðja við og halda þeim í sem bestu standi. Ég ætla mér langt í ballettinum og mér hefur undanfarin tvö ár hlotnast sá heiður að fá að stunda nám við sumarskóla Boston Ballet ásamt því að hafa tekið tíma bæði í Steps on Broa-
dway og í London. Til þess að verkefni dagsins.“ geta stundað þetta allt saman af Bio-Kult fyrir alla fullum krafti tek ég Bio-Kult Innihald Bio-Kult Candéaá hverjum degi til að -hylkjanna er öflug blanda styrkja ónæmiskerfið af vinveittum gerlum og koma í veg fyrir ásamt hvítlauk og Bio-Kult r að ég fái allskongrape seed extract. e l a in g ri O ar umgangspestir ig öflug t- Bio-Kult Candéa n in e sem ég má ekkert hylkin virka sem inveit blanda afuvm vera að því að vörn gegn candidam e s rl um ge armaeyða tímanum í,“ -sveppasýkingu styrkja þ a. segir Íris. í meltingarvegi flórun Henni finnst Biokvenna og karla og -Kult gera sér gott sem vörn gegn sveppasamhliða heilsusamlegu sýkingu á viðkvæmum mataræði. „Ég er allavega mjög svæðum hjá konum. Candidahraust, sjaldan þreytt, með góða -sveppasýking getur komið fram einbeitingu og hlakka nær undan- með ólíkum hætti hjá fólki svo tekningarlaust að takast á við sem munnangur, fæðuóþol,
Get ekki án Femarelle verið Betri svefn, jafnara skap og engin hitakóf. Unnið í samstarf við Icecare
an mína við faglegan ráðgjafa minn og benti hann mér á Femaralla Gunnlaugsdóttir leit- elle þar sem ég vildi ekki taka inn aði til faglegs ráðgjafa hormóna. Eftir tvær vikur leið mér árið 2014 vegna mikmikið betur. Hitakófin hurfu, ég illa óþæginda svaf betur og skapið varð sökum breytingajafnt. Í dag get ég ekki án skeiðs. Eftir þessa Femarelle verið. Fólki í heimsókn til fagkringum mig finnst ég n fi Hitakó legs ráðgjafaallt önnur og finnur fór Dalla að taka mikinn mun á skaprfu, ég svaf u h inn Femarelle. inu hjá mér. Í dag ið p a k s betur og „Óþægindin voru er ég í 130% vinnu . t hitakóf, þreyta, ásamt því að stunda varð jafn miklar skapsveiflur nám sem ég klára 2017. og svefntruflanir. Ég Femarelle færði mér talaði um þessa vanlíðaukna orku.“
D
Dalla Gunnlaugsdóttir Í dag er ég í 130% vinnu ásamt því að stunda nám sem ég klára 2017.
Femarelle • Slær á óþægindi eins og höfuðverk, svefntruflanir, nætursvita, skapsveiflur og óþægindi í liðum og vöðvum. • Þéttir bein. • Hefur ekki áhrif á móðurlíf eða brjóstavef. • Náttúruleg lausn, inniheldur Tofu-extract og hörfræjaduft. • Inniheldur engin hormón eða ísóflavóníða. • Staðfest með rannsóknum síðustu þrettán ár.
pirringur og skapsveiflur, þreyta, brjóstsviði, verkir í liðum, mígreni eða ýmis húðvandamál. Bio-Kult Original er einnig öflug blanda af vinveittum gerlum sem styrkja þarmaflóruna. Bio-Kult Candéa og Bio-Kult Original henta vel fyrir alla, einnig fyrir barnshafandi konur, mjólkandi mæður og börn. Fólk með mjólkur- og sojaóþol má nota vörurnar. Mælt er með Bio-Kult í bókinni Meltingarvegurinn og geðheilsa eftir Dr. Natasha Campbell-McBride.
Hvílist betur með Melissa Dream
Melissa Dream-töflurnar fá þig til að slaka á, sofa betur og vakna endurnærð/ur. Ekki eru um lyf að ræða heldur náttúruleg vítamín og jurtir.
Unnið í samstarf við Icecare
É
g er fimmtug kona í krefjandi stjórnunarstarfi og hef átt við svefnvandamál að stríða af og til undanfarin 10 ár, sem lýsir sér þannig að ég næ ekki að slökkva á mér á kvöldin,“ segir Lísa Geirsdóttir. „Heilinn fer á fullt að hugsa um næstu vinnudaga og ég næ ekki að slaka nægilega á til að sofna. Það eru örugglega margir sem kannast við þessar aðstæður.“ Fyrir nokkrum árum fékk Lísa vægt svefnlyf hjá lækni sem hjálpaði, en hún var ekki hrifin af því að taka svefnlyf að staðaldri. „Lyfin fóru einnig illa í mig, ég vaknaði á morgnana með hálfgerða timburmenn.“ Fyrir nokkrum mánuðum ráðlagði góð vinkona Lísu henni að prófa Melissa Dream. „Eftir að ég fór að nota Melissa Dream næ ég að slaka á og festa svefn. Ég sef eins og ungbarn og er hress morguninn eftir. Einnig hefur Melissa Dream hjálpað mér mikið vegna pirrings í fótum sem angraði mig oft á kvöldin. Ég tek tvær töflur um það bil klukkustund áður en ég fer upp í rúm og næ að lesa mína bók og slaka á áður en ég fer inn í draumalandið. Ég
vakna hress og kát á morgnana og er tilbúin að takast á við verkefni dagsins án svefnleysis og þreytu.“ Lísa mælir eindregið með Melissa Dream fyrir alla þá sem eiga erfitt með að slaka á og festa svefn. „Það er líka góð tilfinning við að notast við náttúruleg lyf, ef þess gerist kostur.“ Sofðu betur með Melissa Dream Í gegnum aldirnar hefur sítrónumelis (lemon balm), melissa officinalis, verið vinsæl meðal grasalækna, en þaðan dregur varan nafn sitt. Þessar vísindalegu samsettu náttúruvörur eru hannaðar til að aðstoða þig við að sofa betur og vakna endurnærð/ur og innihalda ekki efni sem hafa sljóvgandi áhrif. Sítrónumelis taflan inniheldur náttúrulegu amínósýruna L-theanine, sem hjálpar til við slökun auk alhliða B-vítamína, sem stuðla að eðlilegri taugastarfsemi. Auk þess inniheldur taflan mikið af magnesíum, sem stuðlar að eðlilegri vöðvastarfsemi og dregur þar með úr óþægindum í fótum og handleggjum og bætir svefn. Melissa Dream fæst í apótekum, heilsuverslunum og í heilsuhillum stórmarkaða. Nánari upplýsingar má finna á www.icecare.is.
…heilsa kynningar
14 | amk… FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 2016
Slökkti á tölvuleik sonarins og hann missti stjórn á sér Friðþóra fræðir foreldra um hvernig þeir eiga að bera sig að vakni grunur um að barn sé haldið tölvufíkn. Sonur hennar var langt leiddur af tölvuleikjafíkn og 15 ára gamall var hann farinn að sýna ógnandi hegðun þegar slökkt var á leiknum. Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrunlilja@amk.is „Unglingarnir okkar og börn missa af lífinu, þau lifa ekki í raunheimi á meðan á ofnotkuninni stendur,“ segir Friðþóra Sigfúsdóttir, markþjálfi og jógakennari, um áhrif tölvufíknar á ungmenni. Hún heldur úti facebook-síðunni Netfíkn/ofnotkun netsins, hefur haldið fjölda fyrirlestra um málefnið og leiðbeint foreldrum sem hafa staðið ráðþrota frammi fyrir vandamálinu. Sjálf þekkir hún það vel af eigin raun en sonur hennar var langt leiddur tölvuleikjafíkill á unglingsárunum.
Augun opnuðust
Friðþóra segist hafa áttað sig á því allt of seint að sonur hennar átti við vandamál að stríða. Og það gerðist í raun fyrir algjöra tilviljun. „Ég var orðin langþreytt á því að hann ryksugaði ekki herbergið sitt og hlustaði ekki á mig og tölvan fékk alla hans athygli og tíma. Viðbrögðin hans við því að ég slökkti á rafmagninu inni í herbergið hans fékk augu mín til að opnast og sjá að þetta var meira en bara hangs í tölvuleik.“ „Á þeim tímapunkti upplifði Friðþóra þá skelfilegu tilfinningu að verða hrædd við 15 ára son sinn. „Þegar ég slökkti á leiknum missti hann stjórn á sér og sjálf fékk ég áfall að upplifa hversu illa stödd við
vorum bæði. Ég í minni afneitun og hann sokkinn í spilaheiminn sem átti hug hans allan.“
Gæti ekki verið stoltari í dag
Í kjölfarið var tölvan fjarlægð af heimilinu og erfiðar vikur tóku við. Sonur Friðþóru var ekki mjög samvinnuþýður. Honum fannst hann ekki eiga við vandamál að stríða heldur fannst honum móðir sín vera vandamálið, að skipta sér svona af honum og eyðileggja framtíðarplön hans. „En þetta var í raun botninn sem við þurftum að upplifa til að opna augun og hefja uppbyggingu okkar beggja af alvöru. Og sú vinna hefur heldur betur skilað sé. Ég gæti ekki verið stoltari þegar ég horfi á son minn í dag og þessi barátta var svo sannarlega til að leiða okkur saman á ný. Ég tala til foreldra til að hjálpa þeim að stytta þetta erfiða og oft langa ferli með því að segja mína sögu og frá mínum mistökum og umfram allt sigrum því það er svo mikil hvatning fyrir foreldra að heyra aðra upplifa það sama upplifa sigur að lokum og heilbrigt fjölskyldulíf á ný,“ segir Friðþóra, en það tók hana tvö ár að læra að eiga við son sinn og tölvuleikjafíknina hans.
Hóta að fyrirfara sér
En hver eru fyrstu hættumerkin sem foreldrar eiga að vera vakandi fyr-
ir í hegðun barna sinna sem glíma við tölvuleikjafíkn? „Skóli og íþróttir eru oft það fyrsta sem aflaga fer. Foreldrar komast oft ekki strax að því að skróp á þessum vettvangi er orðinn veruleiki. Stærstu áhrifin af þessari öfganotkun er á andlega líðan. Ofnotkunin rífur einstaklingana úr raunveruleikanum og það er svo sorglegt að segja frá því að mörg hver sem eru í mikilli ofnotkun staðna í þroska á meðan spilun er svona mikil.“ Þá segir Friðþóra mörg dæmi þess að börn bregðist illa við ef foreldrarnir ætli að reyna að stýra tölvunotkun þeirra eða draga úr henni með einhverjum hætti. „Dæmi eru um að unglingar hóti að fyrirfara sér þegar reynt er að setja ramma utan um notkunina þeirra. Rústa herbergjum sínum, læsa sig inni, stela og hlaupa að heiman. Sögurnar eru margar og mismunandi.“
Vaxandi vandamál
Friðþóra telur að tölvuleikjafíkn sé vaxandi vandamál meðal ungmenna og bendir á að sumarið og önnur frí séu hættulegri tími en annar hvað þetta varðar. „Ef foreldra grunar að unglingurinn þeirra sé búinn að missa stjórn og greina breytingar á hegðun hans/hennar og lundarfari er brýnt að grípa inn í og fá aðstoð sem fyrst. Tölvuleikjafíkn er
Þekkir vandann af eigin raun Friðþóra tók rafmagnið af herbergi sonar síns þegar hún var orðin langþreytt á því að hann væri alltaf í tölvunni og áttaði sig þá á því að þetta var ekki bara venjulegt tölvuhangs.
samfélagslegt mein sem getur haft varanleg áhrif á líf og heilsu ungmenna ef ekkert er aðhafst,“ segir Friðþóra sem mun halda sinn næsta fyrirlestur í byrjun ágúst. „Það er
líka gott fyrir foreldra að leggjast í smá rannsóknarvinnu heima fyrir. Leggja saman á ráðin, undirbúa breytta og betri tíma og uppeldisaðferðir.“
Öflug og náttúruleg hjálp Hrein orka í baráttunni við vefjagigt
Koffein Apofri er 100% hreint koffín sem veitir aukna orku á þægilegan hátt.
Vilborg þjáist af vefjagigt en finnur miklar breytingar eftir inntöku Curcumin frá Natural Health Labs. Unnið í samstarfi við Balsam
V
ilborg Kristinsdóttir starfar sem lagerstjóri og leið vítiskvalir hvern dag vegna vefjagigtar sem lýsir sér meðal annars með miklum verkjum um allan líkama. Hún keyrði sig áfram með verkjalyfjum og hörkunni. Aðeins mánuði eftir að hún hóf inntöku á Curcumin gat hún minnkað verkjalyfjanotkun umtalsvert og var farin að geta hluti sem áður voru ómögulegir vegna gigtarinnar.
Greindist 18 ára
Vefjagigt Vilborg var greind með vefjagigt ung að aldri sem gjarnan var kallaður ruslakistusjúkdómur. Það var lítið hægt að gera og fá meðferðarúrræði í boði. Hún lærði að lifa með sjúkdómnum en þurfti mikið af verkjalyfjum til þess að komast gegnum daginn. „Ég hef líklega byrjað að finna fyrir vefjagigtinni aðeins 18 ára, en ég skrifaði það alltaf á vöðvabólgu. Ég vann til dæmis erfiðisvinnu á kúabúi og skrifaði verkina á þá vinnu. Ég eignaðist börn eftir tvítugt sem getur ýtt undir vöðvabólgu þannig að ég velti þessu ekkert stórkostlega fyrir mér, ég var bara með verki og þannig var það bara,“ segir Vilborg.
Ástandið orðið mjög slæmt
Vefjagigtin var svipuð hjá Vilborgu fyrstu 15 árin eftir greininguna en síðastliðin 5 ár hefur hún farið versnandi. Hún prófaði gjarnan eitt og annað sem átti að hjálpa til og gaf því séns í sex mánuði en ekkert virkaði sem gat slegið verkina. Síðastliðið haust var
ástandið orðið afar slæmt. „Líðanin var orðin þannig hjá mér að mér leið alltaf eins og ég væri með 40 stiga hita og með svakalega beinverki. Þetta var bara kvalræði,“ segir Vilborg sem þarf vegna starfs sína að erfiða mikið líkamlega hvern dag. Eins og ég sé tvítug aftur Vilborg kom auga á auglýsingu fyrir Curcumin hylkin og ákvað að prófa; ástandið gæti ekki versnað. „Ég byrjaði að taka þetta inn og leiddi hugann raunar ekkert að því meira. En allt í einu, eftir um það bil mánuð, þá fór ég að finna verulegar breytingar. Ég var ekki lengur eins aum í líkamanum og ég áttaði á mig að ég var farin að stafla vörubrettum og lyfta þungum hlutum sem ég hafði alls ekki treyst mér til áður. Ég sagði við börnin mín að mér liði eins og ég væri tvítug aftur!“ Alsæl með árangurinn og hætt að taka verkjalyf á kvöldin Vilborg fann ekki einingis mun á sér líkamlega heldur einnig andlega. „Það er bara ofboðslega niðurdrepandi að líða vítiskvalir alla daga og keyra sig áfram á hörkunni. Nú er ég hætt að taka verkjalyf á kvöldin sem er mikill sigur. Líðan mín er í dag raunar ekki sambærileg miðað við hvernig hún var í október. Ég mæli hiklaust með Curcumin, ég er bókstaflega alsæl yfir þeim árangri sem hefur komið fram til þessa“. Sölustaðir: Curcumin er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaða, Orkusetrinu og heimkaup.is
Hreint Curcumin er margfalt áhrifameira en Túrmerik Curcumin er allt að 50 sinnum áhrifameira en hefðbundið túrmerik. Curcumin hefur jákvæða verkun gegn slæmum liðum, gigt, bólgum og magavandamálum, styrkir hjarta- og æðakerfið og ásamt því að bæta heilastarfsemi og andlega líðan. Bætiefnið er unnið úr túrmerik rót frá Indlandi og er 100% náttúrulegt, inniheldur engin rotvarnarefni og er framleitt eftir ströngustu gæðakröfum (GMP vottað). Ráðlögð notkun: Taktu tvö grænmetishylki með vatnsglasi yfir daginn.
Vilborg Kristinsdóttir.
Unnið í samstarfi við Balsam
K
Koffein apofri
offín hefur löngum verið þekkt fyrir að gefa góða • Hreint Koffín í 100 mg töflum orku, úthald, einbeitingu (50stk.) og hægja á þreytuboðum • Án allra aukaefna til heilans. Koffein Apofri er nýtt á • Ráðlagður dagskammtur markaði og innheldur 100% hreint er 1 - 2 töflur á dag. koffín, án allra aukaefna. • Gefur góða orku, úthald og Margrét Rós Einarsdóttir sölueinbeitingu og markaðsstjóri segist hafa • Minnkar þreytu og úthaldsleys prófað Koffein Apofri í fyrsta sinn á tímapunkti þegar hún hafi Vantar þig orku? verið að leka niður af þreytu. „Ég vaknaði innan við nokkra mínútna • Þægileg orka þegar þú þarft á og náði að klára vinnudaginn henni að halda: vakandi og einbeitt. Það kom mér • Á morgnana rosalega óvart hversu góð og • Í vinnuna mjúk áhrifin voru og ég fann ekki • Í skólann og próflesturinn til nokkura aukaverkanna eins og • Fyrir æfinguna aukins hjartsláttar eða skjálfta.“ Hver tafla af Koffein Apofri inniheldur 100 mg af hreinu koffíni og samkvæmt „Almenn Lyfjastofnun er reynsla fólksfri óhætt að taka allt að 300 mg Koffein Apo á f a á dag. „Almenn ra virðist öll ve reynsla fólks af ,“ g einn ve Koffein Apofri virðist öll vera á einn veg,“ segir Margrét Rós. „Það veitir fólki góða orku þegar á þarf að halda, hvort sem það er til að koma sér af stað á morgnanna, eða ná góðri einbetingu í vinnu eða námi. Sjálf tek ég stundum eina Koffein Apofri töflu áður en ég fer í ræktina og næ mun betri æfingu fyrir Sjálf tek ég vikið. Eins geta töflurnar verið stundum eina algjör bjargvættur í prófalestri til Koffein Apofri töflu að halda einbeintingu.“ Hún segáður en ég fer í ræktir þetta einnig sniðugt fyrir fólk ina og næ mun betri sem drekkur ekki kaffi, en vantar æfingu fyrir vikið. aukna orku á þægilegan hátt. Sölustaðir: Koffein Apofri er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaða og á heimkaup.is
…heilsa kynningar
15 | amk… FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 2016
GlucoSlim – nýtt þyngdarstjórnunarefni sem virkar GlucoSlim frá Natures Aid inniheldur glucomannan trefjar sem unnar eru úr rótarhýði konjak plöntunnar. Unnið í samstarfi við Artasan
Þ
etta þyngdarstjórnunarefni er samþykkt af matvælastofnun Evrópu (EFSA) og rannsóknir sýna að það stuðlar að þyngdartapi, sé það tekið inn sem hluti af orkusnauðu mataræði. Glucomannan trefjar eru þekktar víða um heim sem öflugt þyngdarstjórnunarefni en eins og aðrar vatnsleysanlegar trefjar er talið að þær stuðli að þyngdartapi vegna eftirfarandi þátta: • Þær eru nánast hitaeiningalausar • Þær taka pláss í maganum, auka á seddutilfinningu og draga þannig úr innbyrgðu magni • Þær seinka tæmingu magans sem þýðir að við verðum síður svöng • Þær draga úr upptöku próteins og fitu
Trefjar sem margfalda
„Trefjarnar framkalla seddu tilfinningu, þú borðar minna og lengri tími líður áður en við verðum svöng.“
Samkvæmt 14 rannsóknum getur glucomannan: • • • •
Lækkað heildar kólesteról Lækkað LDL kólesteról Lækkað þríglyseríða Lækkað blóðsykur
Megin ástæða þess að kólesteról lækkar er að trefjarnar draga úr upptöku þess í meltingarveginum.
Rannsóknir staðfesta virkni Jafnari blóðsykur
Eins og aðrar vatnsleysanlegar trefjar draga þær úr upptöku á próteini og fitu og eru vinveittar góðu gerlunum í þörmunum. Fitusýran butyrate er búin til af bakteríum í þörmunum þegar þær komast í snertingu við trefjar en þessi fitusýra er bólgueyðandi og hefur öflug verndandi áhrif á meltingarveginn. Rannsóknir benda til þess að butyrate viðbótin komi í veg fyrir þyngdaraukningu með því að auka brennslu og draga úr matarlyst. Þegar glucomannan trefjarnar eru teknar inn reglulega hafa þær einnig jákvæð áhrif á blóðsykurinn, hann verður jafnari og við eigum auðveldara með að halda nartþörfinni í skefjum.
Glucomannan eru vatnsleysanlegar trefjar, unnar úr rótarhýði konjak plöntunnar (Amorphophallus konjac) en plantan er einnig þekkt undir nafninu djöflatunga eða vúdúlilja. Eins og með aðrar trefjar þá eykur glucomannan umMinni matarlyst fang hægða og auðveldTrefjarnar auka líkur á ar losun en þessar þyngdartapi því að þær trefjar geta drukkið í hægja á upptöku nærn a n n a „Glucom ð sig gríðarlega mikið ingarefnanna og hafa stuðlar a það þannig jákvæð áhrif magn af vökva. Því é s er nauðsynlegt að á blóðsykurinn og þyngdartapei,m hluti drekka vel af vatni kólesterólið, í kjölfarið tekið inn s auðu samhliða inntöku. flýta þær svo fyrir losaf orkusn i.“ un. Þetta þýðir einnig mataræð Þyngdartap að við borðum minna og Trefjarnar eru hitaeinhöfum minni matarlyst. ingasnauðar, þær taka pláss í maganum og framkalla þannig Minni líkur á sykursýki II seddutilfinningu svo að fólk borðar Glucomannan er ekki bara gott minna. Þær hægja á tæmingu úr þyngdarstjórnunarefni því þó maga og stuðla því líka að því að nokkrar rannsóknir benda til þess lengri tími líður áður en við verðum að það dragi úr líkum á því að við aftur svöng. þróum með okkur hjartasjúkdóma og/eða sykursýki II.
Matvælastofnun Evrópu (EFSA) samþykkir glucomannan sem þyngdarstjórnunarefni og hafa rannsóknir sýnt fram á að þessar trefjar geti stuðlað að þyngdartapi.
GlucoSlim frá Natures Aid
GlucoSlim inniheldur eingöngu glucomannan trefjar en rannsóknir sýna að til að tryggja virkni þeirra verður að taka að minnsta kosti 3000 mg daglega eða 2 hylki af GlucoSlim þrisvar sinnum á dag og drekka 1-2 vatnsglös samhliða. Sölustaðir: Flest apótek, heilsubúðir og heilsuhillur verslana.
http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC2699871/ http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/18842808 3 http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/15614200 1
�
Nutrilenk Gel – nýi fjölskyldumeðlimurinn Kælandi, bólgueyðandi og dregur úr brjóskeyðingu Unnið í samstarfi við Artasan
hafa verið notuð í náttúrulækningum í aldaraðir. utrilenk Gel sómir sér Nutrilenk Gel og Nutrilenk vel við hliðina Gold eiga það sameiginlegt á Nutrilenk að þau innihalda bæði Gold, liðchondroitin sem hjálpbætiefninu sem ar til við að draga úr tt ý n þúsundir Ísbrjóskeyðingu og t r æ b „Frá lendinga nota. örva brjóskmyndun i d n a ð y e bólgu Gelið er hugsað í skemmdum liðum. bæði fyrir liði og Þessar tvær vörur kæligel.“ vöðva en það er virka fyllilega einar kælandi, dregur úr og sér en geta líka verbólgum og er gott ið afar öflugar saman. fyrir brjóskvefinn. Meðal innihaldsefna eru eucalyptus Sölustaðir: Flest apótek, heilsuilmkjarnaolía og engiferþykkni sem búðir og heilsuhillur verslana.
N
…sjónvarp
16 | amk… FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 2016
Johnny Depp í tímaþröng
Út fyrir þægindarammann með Polly Sjónvarp Símans Along Came Polly föstudag klukkan 20.15. Stórskemmtileg gamanmynd með Ben Stiller og Jennifer Aniston í aðalhlutverkum. Rueben Feffer er lítið fyrir það að taka áhættu í lífinu eða bregða sér út fyrir þægindarammann á nokkurn hátt. Líf hans er í föstum skorðum þegar eiginkona hans heldur framhjá honum og kollvarpar tilveru hans. Rueben er í öngum sínum þegar hin eldhressa Polly verður á vegi hans og fær hann til þess að sjá lífið á nýjan hátt.
Popppunktur snýr aftur
Netflix Nick of Time. Hörkuspennandi mynd frá árinu 1995 með Johnny Depp í aðalhlutverki. Depp leikur Gene Watson, einstæðan og rólyndan föður, sem skyndilega lendir í klóm glæpamanna sem gefa honum 80 mínútur til þess að drepa ríkisstjórann í Kaliforníu ella drepa þeir dóttur hans. Með önnur aðalhlutverk fara Christopher Walken, Roma Maffia og Peter Strauss.
RÚV Popppunktur föstudag klukkan 20. Hinn sívinsæli spurningaþáttur Popppunktur snýr aftur á RÚV í sumar, mörgum eflaust til mikillar gleði. Að þessu sinni snúa spurningarnar aðeins að íslenskri rokk- og popptónlist. Hljómsveitir sem við munum sjá í keppnisskapi í sumar eru meðal annars Amabadama, Agent Fresco, Reykjavíkurdætur, FM Belfast, Retro Stefson og fleiri góðar. Þáttastjórnendur eru eins og áður, þeir Felix Bergson og Dr. Gunni.
Föstudagur 08.07.2016 rúv
Við höfum fjölgað útgáfudögum og kemur blaðið nú út tvisvar í viku. Ef blaðið barst þér ekki, hafðu þá samband við Póstdreifingu sími: 585 8311
15.25 Ekki bara leikur (3:10) (Not Just a Game) Heimildarþáttaröð sem afhjúpar hvernig keppnisíþróttir í Bandaríkjunum hafa ítrekað endurspeglað pólitískan áróður á tuttugustu öld. Einkum hefur orðræða forréttindahópa um málefni s.s. þjóðernishyggju, stríð, kyngervi, kynþætti, samkynhneigð og kapítalisma verið haldið á lofti í heimi íþróttanna. e. 15.55 Táknmálsfréttir 16.05 EM í frjálsum íþróttum Bein útsending frá Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Amsterdam. Fimm íslenskir íþróttamenn verða meðal keppenda. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (213) 19.30 Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps (27:50) Litið um öxl yfir 50 ára sögu sjónvarps og fróðleg og skemmtileg augnablik rifjuð upp með myndefni úr Gullkistunni. Kynnir er Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. 20.00 Popppunktur (2:7) (Moses Hightower og Retro Stefson) Hinn sívinsæli Popppunktur snýr aftur á RÚV í sumar. Spurningarnar verða að þessu sinni eingöngu um íslenska popp og rokktónlist. Liðin sem keppa í sumarútgáfu Popppunkts 2016 eru: Grísalappalísa, Reykjavíkurdætur, Moses Hightower, Retro Stefson, FM Belfast, Boogie Trouble, Amabadama og Agent Fresco. Stjórnendur eru eins og áður þeir Felix Bergsson og Gunnar Lárus Hjálmarsson. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. 21.15 Miranda (3:6) Gamanþáttaröð frá BBC um Miröndu sem er seinheppin og klaufaleg í samskiptum við annað fólk. Aðalleikarar: Miranda Hart, Patricia Hodge og Tom Ellis. 21.50 Skarpsýn skötuhjú (4:6) (Partners in Crime) Breskur spennumyndaflokkur byggður á sögum Aghötu Christie. Hjónin Tommy og Tuppence elta uppi njósnara í Lundúnum á sjötta áratugnum. Það reynist hjónunum erfiðara að segja skilið við heim njósna og kalds stríðs en þau nokkurn tíma óraði fyrir. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.45 Devils Dust (1:2) (Dauðarykið) Spennumynd í tveimur hlutum byggð á raunverulegum atburðum. Upp kemst að asbest samsteypa í Ástralíu hafi vitað af skaðlegum áhrifum efnisins og þannig borið ábyrgð á milljónum dauðsfalla. Aðalhlutverk: Anthony Heyes, Don Hany og Ewen Leslie. Leikstjóri: Jessica Hobbs. Atriði
í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 00.15 Hinterland (4:4) Velski rannsóknarlögreglumaðurinn Tom Mathias berst við eigin djöfla samhliða því sem hann rannsakar snúnar morðgátur. Aðalhlutverk: Richard Harrington, Mali Harries og Hannah Daniel. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (87)
sjónvarp símans 08:00 Rules of Engagement (13:24) 08:20 Dr. Phil 09:00 America's Next Top Model (7:16) 09:45 Hotel Hell (6:6) 10:30 Pepsi MAX tónlist 12:10 EM 2016 á 30 mínútum (22:23) Skemmtilegur þáttur þar sem farið er yfir allt það helsta á EM 2016. 12:45 The Biggest Loser - Ísland (2:11) Þriðja þáttaröðin af Biggest Loser Ísland. 13:45 Dr. Phil 14:25 The Millers (11:23) 14:45 The Odd Couple (2:13) Glæný gamanþáttaröð sem slegið hefur í gegn í bandarísku sjónvarpi. 15:05 Jane the Virgin (2:22) Við höldum áfram að fylgjast með Jane sem varð óvart ólétt eftir frjósemisaðgerð sem var aldrei ætluð henni. 15:50 The Good Wife (1:22) Bandarísk þáttaröð með Julianna Margulies í aðalhlutverki. 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (5:25) 18:55 King of Queens (7:25) 19:20 How I Met Your Mother (15:24) 19:45 Korter í kvöldmat (6:12) Ástríðukokkurinn Óskar Finnsson kennir Íslendingum að elda bragðgóðan kvöldmat á auðveldan og hagkvæman máta. 19:50 America's Funniest Home Videos (35:44) 20:15 Along Came Polly Rómantísk gamanmynd með Ben Stiller og Jennifer Aniston í aðalhlutverkum. 21:45 Second Chance (6:11) Spennandi þáttaröð um Jimmy Ptritchard, fyrrum lögreglustjóra sem er með ýmislegt misjafnt á samviskunni. 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden
Opel Vivaro 1,6 dísel ECOFLEX notar aðeins 6,1l/100 km miðað við blandaðan akstur.
Verð frá 3.379.000 kr. án vsk.
OPEL VIVARO
FJÖLHÆFUR OG SPARSAMUR VINNUFÉLAGI Kynntu þér Opel Vivaro á opel.is eða á benni.is Reykjavík Reykjanesbær Opið virka daga frá 9 til 18 Tangarhöfða 8 Njarðarbraut 9 og laugardaga frá 12 til 16. Sími: 590 2000 Sími: 420 3330 Verið velkomin í reynsluakstur.
23:50 Code Black (11:18) Dramatísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í Los Angeles. 00:35 Penny Dreadful (6:10) 01:20 House of Lies (10:12) 01:50 Zoo (13:13) Spennuþáttaröð sem byggð er á metsölubók eftir James Patterson. 02:35 Second Chance (6:11) Spennandi þáttaröð um Jimmy Ptritchard, fyrrum lögreglustjóra sem er með ýmislegt misjafnt á samviskunni. 03:20 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:00 The Late Late Show with James Corden 04:40 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir
Hringbraut 20:00 Heimilið Fjölbreyttur þáttur um neytendamál, fasteignir, viðhald, heimilisrekstur og húsráð. Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson 21:00 Skúrinn Lifandi þættir og líf og yndi bíladellukarla. Umsjón: Jóhannes Bachmann 21:30 Kokkasögur Kokkasögur með Gissa er spjallþáttur á léttum nótum með sögum úr veitingageiranum og matvælaiðnaðinum - Kokkanámið, kokkapólitíkin, áskoranir og staðreyndir tengdar faginu. Umsjón: Gissur Guðmundsson 22:00 Lífið og Grillspaðinn Magasínþáttur Hringbrautar. Mannlífið, matur, heilsa, kúltúr, útivist, kynningar og fleira. 22:30 Fólk með Sirrý Góðir gestir koma í mannlegt spjall hjá Sirrý. Umsjón: Sigríður Arnardóttir 23:00 Lífið og Borðleggjandi með Sirrý Magasínþáttur Hringbrautar. Mannlífið, matur, heilsa, kúltúr, útivist, kynningar og fleira. 23:30 Kvikan Fréttaskýringaþáttur um áhugaverð þjóðmál. Umsjón: Björn Þorláksson
N4
19:30 Föstudagsþáttur Hilda Jana fær til sín góða gesti Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
…sjónvarp
17 | amk… FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 2016
Ánægð með heimildarmyndirnar á Netflix Sófakartaflan Dóra Júlía Agnarsdóttir
Gamanþáttaröð sem slegið hefur í gegn Sjónvarp Símans The Odd Couple föstudag klukkan 14.45. Gamanþáttaröð sem sló í gegn í bandarísku sjónvarpi á síðasta ári og enginn aðdáandi Matthew Perry ætti að láta framhjá sér fara. Felix og Oscar eru gamlir skólafélagar sem nú eru fráskildir og ákveða að fara að leigja saman – þrátt fyrir að vera algjörar andstæður. Hér er um að ræða fyrstu seríu en von er á þeirri þriðju með haustinu.
Seinheppna Miranda RÚV Miranda föstudag klukkan 21.15. Gamanþáttur frá BBC um Miröndu sem er alveg sérstaklega seinheppin og vandræðaleg í samskiptum við annað fólk, sama hvort það er við hitt kynið, vini sína eða fremur kröfuharða móður hennar. Í aðalhlutverki er grínistinn Miranda Hart en hún er einnig handritshöfundur. Bráðfyndnir þættir sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.
„Ég er voða löt við það að horfa á sjónvarp og á rosa erfitt með að halda athygli út þátt, sérstaklega með síma í hendi þar sem ég er kannski aðeins of háð samfélagsmiðlum. Ég ætti allavega að vera duglegri að fylgjast með sjónvarpsfréttum og svoleiðis. Ég er þó búin að horfa á alla fótboltaleikina hjá íslensku strákunum, líkt og 99% af íslensku þjóðinni, með ágætis einbeitingu og miklu fjöri. Ég toppaði það svo með því að fara á Ísland-Frakk-
land leikinn í París síðastliðinn sunnudag. Þó ég horfi lítið á sjónvarp er ég með Netflix í tölvunni og er núna komin langleiðina með nýjustu seríu af Orange is the New Black. Ég dýrka þá! Netflix býður líka upp á flott úrval af heimildarmyndum. Síðasta heimildamynd sem ég sá heitir Hot Girls Wanted og ég mæli eindregið með henni. Hún er mjög átakanleg og sorgleg en mjög mikilvæg að sjá. Svo finnst mér ótrúlega gaman að fara í bíó, þó það sé kominn dágóður tími síðan ég sá einhverja stórmynd. Fór reyndar á Finding Dory um daginn og fannst hún æði.“
Mælir með Dóra Júlía eyðir ekki miklum tíma í sófanum en mælir með nýjustu seríu af Orange is the New Black og heimildarmyndinni Hot Girls Wanted. Mynd | Hari
ER MYNDAVÉLIN ÍÞYNGJANDI? Lausnir frá Peak Design gera það ánægjulegt að ferðast með myndavélina, hvort sem það er innan borga eða í óbyggðum
Handrit úr smiðju Tina Fey Netflix Mean Girls. Hressandi og skemmtileg mynd sem ólík er öðrum unglingamyndum. Gamanleikkonan og rithöfundurinn Tina Fey skrifaði handrit myndarinnar sem segir áhorfandanum strax að hann eigi von á góðu. Kvikmyndin tekur á öllum þeim vandamálum sem unglingar takast á við og allri dramatíkinni sem því fylgir – á bæði gamansaman og alvarlegan hátt. Með aðalhlutverk fara Lindsey Lohan, Rachel McAdams og Amy Poehler.
Ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindið. Það er kraftur Guðs sem frelsar hvern þann mann sem trúir...
EVERYDAY MESSENGER TÖSKUR FRÁ PEAK DESIGN
Ögurhvarfi 2, 203 Kópavogur, sími 577 6000, garmin.is www.versdagsins.is
…matur
S
18 | amk… FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 2016
Stolt Suðurríkjanna – „sundrað“ svínakjöt Ragnar Freyr Ingvarsson, Læknirinn í eldhúsinu, færir okkur uppskrift að sundruðu svínakjöti eða „pulled pork“ sem er alls ekki svo flókin líkt og margir halda.
undrað svínakjöt er mín þýðing á réttinum pulled pork, sem flestir vanir grillarar þekkja vel. Og þetta er ekki flókin uppskrift; það eina sem þarf er tími – en það þarf nóg af honum. Varlega áætlað sex til átta klukkustundir. Þetta er því verkefni fyrir ljúfan helgardag eða þegar maður er í sumarleyfi og vill verja deginum við grillið. Eftir að kjötið er síðan komið á grillið þarf ekki mikið að hafa fyrir því – í raun bara bíða – og ef sólin skín er það ekki svo slæmt. Maður dútlar eitthvað eða sinnir fjölskyldunni í rólegheitum vitandi að veisla bíður manns. Það eru nokkrar leiðir í mark við þessa eldamennsku. Í fyrsta lagi má grilla kjötið á gasgrilli við lágan hita – þá þarf að beita einhverjum brögðum til að fá reykbragðið sem er svo eftirsóknarvert. Hægt er að nota reykbox með bleyttum viði og skipta nokkrum sinnum um hann yfir daginn, eða nota reykt vatn (liquid smoke) og nudda því inn í kjötið áður en það fer á grillið eða pensla því á undir lok eldamennskunnar. Jafnframt væri hægt að nota reykt salt í grillnuddið. Svo er hægt að elda í reykofni sé hann við höndina. Þá þarf að gæta þess að skammta kol eða við yfir daginn til að halda jöfnu hitastigi. Ætli auðveldast sé ekki að nota kolagrill og raða kolunum upp í snák og bæta nokkrum viðarbútum við til að hafa jafnan reyk allan eldunartímann. Niðurstaðan verður dásamlega ljúffeng!
Fyrir 8-10
2,2-2,5 kg grísahnakki/ frampartur 2 msk jómfrúarolía 4 msk grillnudd (heimagert eða keypt) eplaskvetta á brúsa 8-10 hamborgarabrauð 100 g klettasalat 4 msk majónes eða rjómaostur Pæklaður rauðlaukur BBQ-grillsósa (heimagerð eða keypt)
Eftir að kjötið er síðan komið á grillið þarf ekki mikið að hafa fyrir því – í raun bara bíða – og ef sólin skín er það ekki svo slæmt.
1. Skolið og þerrið svínakjötið. 2. Nuddið það vandlega með jómfrúarolíu og dreifið grillnuddinu jafnt yfir. 3. Raðið kolunum upp í snák og kyndið upp. Þegar grillið er komið í um 135°C er kjötið sett á grillið. 4. Hafið vatnsbakka beint undir kjötinu svo það eldist við óbeinan hita. 5. Eftir fjóra til fimm tíma er kominn myndarlegur „börkur“ á kjötið og efsta lagið farið að rofna lítillega. Þá er eplaskvettunni sprautað jafnt yfir allt kjötið. 6. Vefjið kjötið vandlega inn í álpappír (tvöfalt lag svo það rifni síður) og eldið í tvær til þrjár klukkustundir í viðbót (kjarnhiti 85-90°C). 7. Færið kjötið yfir á stórt fat eða skúffu og rífið það í sundur. Gætið þess þegar þið takið álpappírinn utan af að tapa ekki vökvanum – blandið honum saman við kjötið. Berið fram í brauði smurðu með majónesi eða rjómaosti og pækluðum rauðlauk, sé hann til, ásamt klettasalati og að sjálfsögðu uppáhalds grillsósunni ykkar.
Niðurstaðan verður dásamlega ljúffeng!
Fyrir pæklaða laukinn
120 ml sítrónusafi 50 ml hvítvínsedik 1 tsk sjávarsalt 1 tsk óreganó 1½ tsk sykur 1 stór rauðlaukur Pæklaður laukur 1. Blandið sítrónusafa, ediki, salti og sykri saman og hrærið vel. Sykurinn og saltið á að leysast upp í vökvanum. 2. Sneiðið laukinn, losið í sundur og setjið í löginn ásamt óreganói. 3. Sótthreinsið hreina krukku með því að setja hana í 100°C heitan ofn í 1015 mínútur. 4. Hellið blöndunni í krukkuna og lokið. Látið kólna við herbergishita í nokkrar mínútur áður en krukkan er sett í ísskáp. Látið standa í sólarhring áður en laukurinn er notaður. Geymist í kæli í tvær til þrjár vikur.
Ferðumst saman með IceMaps.com Með því að samnýta ferðir um landið getur þú sparað pening, kynnst frábæru fólki og verndað umhverfið! Á IceMaps.com getur þú skoðað ferðir annarra og skráð þína eigin ferð á milli allra helstu staða á Íslandi Það er auðvelt að deila fari, kynntu þér málið á IceMaps.com
alla föstudaga og laugardaga
„Það skiptir svo miklu máli að hugsa um fyrirtæki með hjartanu.“ Tanja Ýr Ástþórsdóttir í viðtali við amk... á morgun
Samdi lag um framhjáhald Swift
Calvin Harris samdi lag um það hvernig hann telur að Taylor Swift hafi haldið framhjá sér.
Uppselt á tónleika í Kaupmannahöfn Fyrsta breiðskífa Júníusar Meyvant, Floating Harmonies, kemur út í dag. Platan er gefin út um allan heim en lögð er áhersla á dreifingu um Evrópu. Hljómsveitin er nýkomin heim af Hróarskeldu og stefnir á tónleikaferðalag um Evrópu, nú þegar er uppselt í Kaupmannahöfn. Til gamans má geta að umslag plötunnar er listaverk eftir Unnar Gísla, Júníus Meyvant sjálfan.
Undirbýr Miss Universe Samfélagsmiðladrottningin Manúela Ósk Harðardóttir, sem var krýnd Ungfrú Ísland árið 2003, stendur nú í ströngu við að undirbúa fegurðarsamkeppnina Miss Universe Iceland sem haldin verður hér á landi í haust. Haldnar voru prufur fyrir áhugasamar stúlkur í vor og voru nokkrar föngulegar stúlkur valdar úr stórum hópi umsækjenda. Þær eru nú í stífum æfingum fyrir keppnina og í vikunni voru þær myndaðar bak og fyrir af fagljósmyndara, en allar fegurðardísir verða að eiga góðu möppu af myndum. Til stóð að Manúela tæki þátt í Miss Universe í kjölfar þess að hún var valin Ungfrú Ísland en hún varð að hverfa frá keppni á lokametrunum vegna veikinda. Nú fær hún tækifæri til að koma að keppninni á annan hátt og láta ljós sitt skína.
Framleiðir sport hárteygjur Fótboltakappann hjá Breiðabliki, Atla Sigurjónsson, prýða fallegir ljósir lokkar. Á vellinum notar hann hárteygjur og tók blikinn nýverið upp á því að framleiða sínar eigin teygjur, svokallaðar Sport Teygjur. Allur ágóði sölunnar rennur til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Teygjurnar koma tvær í pakka og fást í Jóa útherja og Toppmenn&Sport. Nú þegar hefur landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir tryggt sér pakka af teygjunum.
Tónlistarmaðurinn Calvin Harris varð fyrri til að semja lag um sambandsslit sín og söngkonunnar Taylor Swift. Að sjálfsögðu fjallar textinn um meint framhjáhald Swift en Harris er sannfærður um að hún hafi verið byrjuð að hitta leikarann Tom Hiddelston áður en þau hættu saman. Lagið heitir Ole og textinn er skrifaður út frá sjónarhorni Hiddelton þar sem ekki fer á milli mála
að Harris telur sína fyrrverandi hafa haldið framhjá sér. Það þarf ekkert að lesa á milli línanna og ímyndunaraflið er óþarft. Textinn er eins blátt áfram og hann getur orðið: „Ég sé það á netinu að þú ert allt í einu byrjuð að haga þér eins og góð stelpa, fara í ferðir með kærastanum þínum og veita honum athygli…“ segir meðal annars í textanum. Og hann verður aug-
ljósari: „Þú ert með mig undir dulnefni í símanum þínum, svo þú getir haft samband við mig og sagst hafa farið í gegnum miklar raunir. Skilið hann einan eftir og bókað þér hótelherbergi.“ Harris hefur þó ekki horn síðu Hiddelton, en ljóst er að hann er sár út í Swift. Og hann hefur ítrekað bent á að ákvörðunin um að fara þessa leið hafi alfarið verið hennar.