08 07 2016

Page 1

frettatiminn.is ritstjorn@frettatiminn.is auglysingar@frettatiminn.is 36. tölublað 7. árgangur

Föstudagur 08.07.2016

Grjótharðar landsliðskonur Vilja jafnrétti á vellinum

Eiðistorg Suðrænt hjarta Seltjarnar­ness

8

28

Ókeypis og rándýr safnvara Íslensk tónlist á Bandcamp og vínyl

20

Að safna er ekkert grín Harðir safnarar opna skápana

12

FÖSTUDAGUR

08.07.16

EIGNAÐIST DRAUMASVEFNHERBERGIÐ MEÐ HJÁLP FJÖLSKYLDUNNAR UPPSKRIFT AÐ „PULLED PORK“ FRÁ LÆKNINUM Í ELDHÚSINU

ELÍSABET ÓLAFSDÓTTIR Þetta er myndin sem Murren Leversly notar á Facebook. Maðurinn millifærði peningana í góðri trú um að þeir færu til konunnar á myndinni.

Þessi kona hafði milljón af einhverfum manni Murren Leversly vingaðist á Facebook við íslenskan mann sem glímir við einhverfu og geðræna kvilla. Maðurinn hélt að þau ættu í ástarsambandi og fylgdi leiðbeiningum hennar um að millifæra milljón króna á nígeríska bankareikninga. Aðstandendur mannsins þurftu að flytja hann á geðdeild til að stöðva atburðarásina. Þóra Tómasdóttir thora@frettatiminn.is

Systir mannsins telur að viðskiptabanki bróður hennar, Landsbankinn, hefði átt að verja hagsmuni hans betur. Bankinn verji sína eigin hagsmuni með margvíslegum öryggisráðstöfunum en hún telur augljóst að bróðir hennar hafi orðið fyrir barðinu á svindlurum. Hún hefur vísað málinu til Fjármálaeftirlitsins. Maðurinn er á fertugsaldri og er varnarlaus gagnvart blekkingum vegna einhverfu sinnar og geðrænna veikinda sem hann hefur glímt við undanfarin ár. Hann er vanur að fylgja fyrirmælum og gera það sem

Ný sending komin af batteríum fyrir Phantom 3, 4 og Inspire 1

honum er sagt. Murren Leversly sendi honum vinabeiðni á Facebook fyrir rúmu ári og hóf spjall við hann sem stóð yfir í nokkrar vikur. Hún tjáði honum ást sína og sagðist vera í bandaríska hernum í Nígeríu. Í ljós kom að um umfangsmikið og þaulskipulagt netsvindl var að ræða. Murren sagði honum hvernig hann ætti að fara í ólík útibú Landsbankans og færa peninga inn á nígeríska reikninga. Hún blekkti manninn til að halda að hún hefði áhuga á framtíðarsambandi við hann og talaði einnig við hann á Skype.

Phantom 3

DAGSFERÐIR MEÐ FJÖLSKYLDUNNI – FÓTBOLTAGOLF, VÖLUNDARHÚS OG DÝRAGARÐAR TÖLVULEIKJAFÍKN UNGMENNA ER VAXANDI VANDAMÁL

BJÚTÍSNAPPARI OPNAR SNYRTITÖSKUNA Mynd | Hari

Fólk og fjör

Aðstandendur mannsins telja að um umfangsmikil fjársvik sé að ræða og mögulega sé verið að fjármagna skipulagða glæpastarfsemi. Þeir stóðu ráðalausir frammi fyrir atburðarásinni enda maðurinn fjárráða. Til að rjúfa vítahringinn og koma í veg fyrir að hann léti meiri peninga af hendi þurftu þeir að leita til geðdeildar Landspítalans.

Netsvindl

Systir mannsins segir frá atburðarásinni í blaðinu

Phantom 4

verð frá

verð frá

verð

29.990kr

98.990kr

249.990kr

6

Viðurkenndur endursöluaðili

KRINGLUNNI ISTORE.IS

8

t

LOSNAÐI VIÐ SJÁLFSHATRIÐ Í SAMTÖKUM MATARFÍKLA


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.