sveita strákurinn frá hvamms tanga hefur gert samning við plötu fyrirtækið one little indian sem ætlar að færa heiminum ásgeir trausta einarsson. viðtal 24
Í kvöld frumsýnir halldóra geirharðsdóttir ormstungu aftur ásamt vini sínum benedikt erlingssyni. sýn ingin sló í gegn 1996 og er endurkoman kærkomin. halldóra leikur næstu vikur en í sumar heldur hún í árs heimsreisu. Helgarblað
viðtal 28 8.10. febrúar 2013 6. tölublað 4. árgangur
Úttekt Sannleikurinn á bak við „týndu StÚlkurnar“
Týndu sTúlkurnar
vill ekki sjúkdómsgreiningu Anna Margrét er með blett á mænunni
viðtal 34
vann mál í Frakklandi Sigursæll Sverrir Guðjónsson
Lögreglan lýsir eftir ...
Í hverjum mánuði birtast í flestum fjölmiðlum tilkynningar um týnd börn, aðallega stúlkur, sem finnast oft nokkrum dögum síðar og fæstir vita hvað gerðist. af hverju týnast unglingsstúlkur, hvað verður um þær? Í Fréttatímanum í dag er kafað ofan í sannleikann um hvað býr að baki en í mörgum tilfellum er verið að lýsa eftir stúlkum sem eru fastar í dópheimi og sjá þær sér fyrir húsaskjóli með því að veita eldri karlmönnum afnot af líkama sínum.
viðtal 32
Flottu fermingarfötin á strákana komin
Frábær verð Ljósmynd/Hari
Men nin g Í FréttatÍmanum Í dag: VetrarhátÍð og saFnanótt – segðu mér satt Í þjóðleikhúsinu – ormstunga Í borgarleikhúsinu – lúkas
John grant þýðir texta Í árs heimsreisu Ásgeirs trausta með fjölskylduna
síða 16
JL-húsinu Hringbraut 121 Við opnum kl:
Og lokum kl:
Kringlan facebook.com/outfittersnationiceland
www.lyfogheilsa.is Opnunartímar 08:00-22:00 virka daga 10:00-22:00 helgar
JL-húsinu
2
fréttir
Helgin 8.-10. febrúar 2013
Eftirfarandi flugfélög munu annast áætlunarog leiguflug á Keflavíkurflugvelli í sumar:
FerðaMál Fr aMkvæMdir í leiFsstöð vegna áFr aMHaldandi Fjölgunar Farþega
Sextán flugfélög fljúga hingað næsta sumar Alls munu 16 flugfélög annast áætlunar- og leiguflug á Keflavíkurflugvelli næsta sumar og er gert ráð fyrir 10 prósenta aukningu í umsvifum á flugvellinum milli ára. Farþegafjöldi í janúar jókst um rúm 20 prósent enda eru tvöfalt fleiri flugfélög með starfsemi í vetraráætlun til og frá landinu en í fyrra, alls sex talsins. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@ frettatiminn.is
Á komandi sumri er ráðgert að afgreiða 32 farþegaflug (komur og brottfarir) um háannatíma að morgni og síðdegis flesta daga vikunnar en allmargar flugvélar eru jafnframt afgreiddar um hádegisbil og miðnætti, að sögn Friðþórs Eydal, upplýsingafulltrúa Isavia, rekstrarfélags flugvalla á Íslandi. Búist er við að um 15.500 farþegar fari um Flugstöð
Leifs Eiríkssonar daglega þegar mest lætur í júní, júlí og ágúst. Ráðist verður í nokkrar skipulagsbreytingar og endurbætur á flugstöðinni til þess að anna þessari miklu umferð og auka þægindi flugfarþega. Í norðurbyggingu verður tekið í notkun nýtt brottfararhlið fyrir farþega sem fluttir verða með rútum til og frá flugvélum og umtals-
verðar breytingar verða einnig gerðar í suðurbyggingu, meðal annars á svæðum sem áður voru ekki hluti af almennu farþegarúmi. Sjálfsinnritunarstöðvum verður fjölgað enn til muna, en þær hafa sannað gildi sitt og flýta afgreiðslu við innritun, og tekin verður upp sjálfvirk farþegaafgreiðsla við tvö brottfararhlið til
hægðarauka og til þess að draga úr biðraðamyndun. Þá er einnig unnið að uppsetningu á þráðlausu netkerfi sem nær til allra farþegasvæða í flugstöðinni og verður notkun þess gjaldfrí.
Air Berlin Air Greenland Austrian Airlines Avion Express (WOW Air) Delta Air Lines Deutsche Lufthansa easyJet Edelweiss Air Germanwings Icelandair Niki Luftfahrt Norwegian Air Shuttle Primera Air Scandinavian Airlines System Thomas Cook Airlines Transavia.com
HeilbrigðisMál blóðlækningadeild lokuð vegna vre spítalasýkingar Milljarður rís alþjóðleg bylting
Dansað gegn kynbundnu ofbeldi Þann 14. febrúar kalla UN Women, V–dagssamtökin og Lunch Beat eftir þátttöku Íslendinga í alheimsbyltingu gegn kynbundnu ofbeldi. Þá mun koma saman einn milljarður kvenna, karla og barna um allan heim til þess að dansa til stuðnings konum og stúlkum og krefjast þess að kynbundið ofbeldi heyri sögunni til. „Við á Íslandi erum kannski ekki stór hluti af milljarði en við getum látið fyrir okkur fara. Tökum þátt í því að láta jörðina hristast undan samtakamætti okkar,“ segir í tilkynningu samtakanna. Atburðurinn verður í Hörpu þann 14. febrúar og hefst byltingin stundvíslega klukkan 12.15. Milljarður rís er alþjóðleg bylting með Eve Ensler í fararbroddi. Íslendingum gefst kostur á að vera hluti af því þegar milljarður karla, kvenna og barna kemur og dansar í sameiningu gegn kynbundnu ofbeldi. Markmiðið er að ná saman einum milljarði jarðarbúa til þess að taka þátt og skapa heim þar sem ofbeldi þrífst ekki. DJ Margeir mun sjá til að dansinn duni. -mlþ
Yfirlýsing frá samtökunum: Við neitum að búa í heimi, Þar sem nauðgunarmenning er normið. Þar sem konum er kennt að hafa varann á sér þegar þær eru einar úti. Þar sem ungar stúlkur eru þvingaðar og seldar í hjónabönd. Þar sem konur eru útskúfaðar úr samfélaginu ef brotið er á þeim kynferðislega. Þar sem konur eru myrtar ef þær eru taldar hafa kastað rýrð á heiður fjölskyldunnar. Þar sem konum er refsað fyrir að kæra kynferðisbrot. Þar sem refsileysi ríkir þegar konur eru niðurlægðar í netheimum.
Viðurkenning vegna Skólavörðustígs
Hjálparsamtök sauma öskupoka
Eggert Jóhannsson feldskeri hlaut í gær Freyjusómann, hvatningarverðlaun Reykjavíkurborgar, fyrir ferskan andblæ í ferðamannaverslun, fyrir mikla félagslega virkni í því að byggja Skólavörðustíginn upp sem skemmtilega og aðlaðandi verslunargötu. Njarðarskjöldinn, sem ætlað er að hvetja til bættrar og aukinnar verslunarþjónustu fyrir ferðamenn í Reykjavík, hlaut Sigurður Guðmundsson verslunarmaður sem rekur fimm ferðamannaverslanir í Reykjavík og þrjár á Akureyri. -sda
Hjálparfélagið Sól í Tógó stendur fyrir svokallaðri öskupokasaumastund í Iðukaffi í Zimsenhúsinu á sunnudaginn. Gestum og gangandi er boðið að setjast við sauma og aðstoða við framleiðslu á öskupokum sem seldir verða til styrktar félaginu, sem aðstoðar við rekstur á heimili fyrir munaðarlaus börn í Tógó í Afríku. Tóta og trúðurinn Gjóla leiðbeina börnum og foreldrum við saumaskapinn. Efni, skæri, nál, tvinni og saumavélar eru á staðnum en saumafólki er velkomið að koma með perlur, ösku eða ljóð í pokann. -sda
Eitt af þeim úrræðum sem beita má til að draga enn frekar úr spítalasýkingum er að fjölga einbýlum og salernum þannig að einungis sé einn sjúklingur um hvert salerni en í nýjum spítala er gert ráð fyrir því.
Einn með alvarlega spítalasýkingu Einn sjúklingur á blóðsjúkdómadeild Landspítalans er nú í meðhöndlun vegna alvarlegrar spítalabakteríu sem upp er komin á deildinni. 13 aðrir sjúklingar bíða niðurstaðna rannsókna en þar til þær liggja fyrir, á mánudag, verður deildin lokuð.
e
Þorragráðaostur
Bíttu í Þorragráðaostinn, áður en hann bítur í þig. Sterkur, bragðmikill og sómir sér vel á þorrahlaðborðinu.
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
Þorragráðaosturinn er konungur gráðaostanna og fæst núna tímabundið í verslunum.
Sýking af völdum þessarar tegundar bakteríu hefur komið upp tvisvar á deildum á Landspítalanum en okkur tókst að ná tökum á henni svo hún breiddist ekki út.
inn sjúklingur af fjórtán sem liggja á blóðlækningadeild Landspítalans hefur verið greindur með spítalabakteríu sem er ónæm fyrir flestum sýklalyfjum og hefur deildinni verið lokað. Hinir 13 sjúklingarnir hafa einnig gengið undir rannsókn en ekki er gert ráð fyrir að niðurstöður úr þeim liggi fyrir fyrr en á mánudag. Samkvæmt heimildum Fréttatímans hefur sjúklingurinn verið veikur af þessari bakteríu í rúmar tvær vikur. Bakterían nefnist VRE (Vancomycin-resistant Enterococcus) en í fyrradag sýndu niðurstöður rannsókna fram á að þessi tiltekni stofn VRE er næmur fyrir einni tegund sýklalyfja og hefur meðferð með þeim því hafist. Hlíf Steingrímsdóttir, yfirlæknir á blóðsjúkdómadeild, er bjartsýn á að takast muni að ráða niðurlögum bakteríunnar. Að sögn Björns Zoëga, forstjóra Landspítalans, koma spítalasýkingar sjaldnar upp hér á landi en á spítölum erlendis en þegar þær greinist sé gripið til ákveðinna viðbragða: deildinni er lokað og sjúklingar settir í einangrun, allt er þrifið og tekin yfirborðssýni af deildinni og einnig frá öllum sjúklingum.
Bakterían er ekki skaðleg heilbrigðu fólki, einungis fólki með bælt ónæmiskerfi og er á miklum sýklalyfjum, líkt og þeim sjúklingum sem liggja á blóðlækningadeild og eru í meðferð við sjúkdómum á borð við hvítblæði og eitlakrabbamein. „Sýking af völdum þessarar tegundar bakteríu hefur komið upp tvisvar á deildum á Landspítalanum en okkur tókst að ná tökum á henni svo hún breiddist ekki út,“ segir Hlíf. Björn segir að Landspítalinn hafi ekki nákvæmar tölur yfir fjölda sjúklinga sem veikst hafa af völdum spítalasýkinga undanfarin ár þar sem erfitt sé oft að segja til um hvort sýkingin hafi átt sér stað á spítalanum eða hvort sjúklingarnir hafi fengið þær annars staðar frá og komið með þá inn á spítalann. Síðastliðið haust greindust spítalasýkingar í rúmum 6 af hverjum 100 sjúklingum en á öðrum háskólasjúkrahúsum á Norðurlöndunum er tíðnin oft í kringum 9-10 prósent, að sögn Björns. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 2 - 2 8 0 2
ÁVÍSUN VÍSUN Á ÁNÆGJU toð?
aðs g i þ r ta
g 0 ef þi 0 0 2 a u í 440 nnleys Hringd toð við að i nn aðs ð síma vantar Við erum vi n. ld. tékkan kl. 22 í kvö til
Van
Þessa dagana færð þú ásamt 20.632 öðrum tjónlausum og skilvísum viðskiptavinum í Stofni hluta af iðgjöldum síðasta árs endurgreidd
ÞÚ INNLEYSIR ENDURGREIÐSLUNA ÞÍNA Á SJOVA.IS
ÞESS VEGNA ERTU HJÁ SJÓVÁ
4
fréttir
Helgin 8.-10. febrúar 2013
veður
Föstudagur
laugardagur
sunnudagur
hitastigið á uppleið Suðlægar áttir og vætusamt á Suður og Suðausturlandi um helgina, og einnig vestantil á morgun en þurrt lengst af á norðausturlandi. Hitastigið er á uppleið, það hlýnar talsvert með skilunum og hiti víðast vel yfir frostmarki, en kólnar svo smám saman á sunnudag. Suðægar áttir og rigning um mest allt land sums staðar slydda í fyrstu. Þurrt á norðausturlandi fram á sunnudag. Hlýnandi veður og hiti vel yfir frostmarki á láglendi, en um frostmark á fjöllum. elín björk Jónasdóttir vedurvaktin@vedurvaktin.is
0
1
4
3
0
3
4 4
3
1
4
3
2 3
5
S 5-13 m/S en hveSSSir með Sv-Ströndinni. Slydda í fyrStu annarS rigning hlýnandi.
a og Sa-átt og úrkoma Sa-landS en hveSSir. þurrt na-til. hiti 0 til 5 Stig.
Sa 3-10 m/S og rigning S-til. dálitlar Skúrir eða Slydduél. kólnar og fryStir víða um kvöldið.
höfuðborgarSvæðið: Suðlæg átt, 5-10 og rigning. Hlýnandi og Hiti 2 til 5 Stig.
höfuðborgarSvæði : SuðauStan 5-10 m/S og rigning SíðdegiS, milt í veðri.
höfuðborgarSvæðið: SuðauStan 3-10 og Skúrir eða Slydduél eftir Hádegi. kólnandi.
FæðIngarorloF BreytIngar tóku gIldI um ár amót
10 ár í að sauma 80 metra Njálurefil
vilborg arna gissurardóttir pólfari saumaði fyrsta sporið í njálurefilinn.
20 milljónir í arðgreiðslur Stjórn nýherja leggur til að greiddar verði 0,05 krónur á hlut í arð til hluthafa á árinu 2013, eða 20 milljónir króna, að því er fram kemur í tilkynningu til kauphallarinnar. Heildarhagnaður af rekstri nýherja á árinu 2012 nam 111 milljónum króna en eBitda nam 481 milljón króna. nýherji hf. móðurfélag, tm Software og dansupport a/S skila ágætri afkomu. Hins vegar varð tap á rekstri applicon fyrirtækjanna á árinu. tekjur af eigin hugbúnaðarþróun námu um 750 milljónum króna á árinu og afkoma var góð á því sviði. virðisrýrnun viðskiptavildar nam 92 milljónum króna og tekjufærð skatteign 210 milljónum króna. „afkoma af rekstri nýherja á innlendum markaði var ágæt og samkvæmt áætlunum á árinu 2012. áhersla hefur verið á þróun nýrra lausna
Síðasta laugardag hófst í Sögusetrinu á Hvolsvelli saumaskapur sem mun vara næstu tíu ár. ráðgert er að sauma Brennunjálssögu á svokallaðan refil sem verður 80 metra langur. forsprakkar verkefnisins eru þær gunnhildur kristjánsdóttir og Christina Bengtsson en þær fengu til liðs við sig listakonuna kristínu rögnu gunnarsdóttur sem teiknar myndirnar. verkefnið er gert að erlendri fyrirmynd en hinn frægi Bayeux refill er þúsund ára gamall og var saumaður í normandí.
fyrir viðskiptavini, bæði á sviði hugbúnaðar og tækniþjónustu, segir Þórður Sverrisson, forstjóri nýherja. - jh
drengirnir lausir drengirnir tveir sem brutust inn til manns á Skagaströnd um síðustu helgi hafa verið látnir lausir. Þeir börðu manninn illa en hann er á batavegi. Piltarnir hafa játað en lögreglan á akureyri rannsakar tvö kynferðisbrot sem maðurinn er grunaður um hafa framið á barnabörnum sínum. Búið er að senda eitt mál til ríkissaksóknara sem á eftir að taka afstöðu til þess hvort ákæra eigi í málinu. annar drengjanna sem réðst á manninn er barnabarn hans en grunur leikur á að maðurinn hafi brotið gegn fleiri drengjum, þó ekki þeim sem réðust á hann um síðustu helgi.
FYRSTA SVANSVOTTAÐA VEITINGAHÚSIÐ Á ÍSLANDI
FYRSTA SVANSVOTTAÐA VEITINGAHÚSIÐ Á ÍSLANDI
www.nautholl.is
www.facebook.com/nautholl nautholl@nautholl.is s. 599 6660
Breytingar á fæðingarorlofi leiða til frekari jöfnuðar í umönnun barna eftir fæðingu. Sameiginlegur réttur hefur verið rýmkaður, en hingað til hafa mæður frekar nýtt þann tíma.
Konur eru helmingi lengur í fæðingarorlofi „Hluti af þörfum barns er að alast upp í samfélagi þar sem ekki viðgengst að fólki sé mismunað sökum kyns en það má einmitt færa fyrir því rök að launamisrétti megi rekja til orlofstöku móður,“ segir ingólfur v. gíslason, lektor í félagsfræði á sviði karlafræða, fæðingarorlofs og jafnréttismála við félagsvísindadeild Háskóla íslands.
I 92% karla nýta rétt sinn í einhverjum mæli.
ngólfur V. Gíslason lektor hélt erindi flestum tilfellum sameiginlegan rétt for um þróun síðustu ára í fæðingarorlofs eldra. Breytingar á fæðingarorlofi gengu töku foreldra, í háskólanum í gær. Þar í gegn um áramót þar sem sameiginlegur fór hann yfir tíðni í fæðingarorlofstöku tími var styttur en orlofið til beggja for foreldra. Athygli vekur að allt að 92% karla eldra lengt á móti. Ingólfur segir þær nýta nú rétt sinn að einhverj jákvæðar og þær muni leiða meðalfJöldi um hluta og hefur sú tala til jöfnunar. daga í orlofi hækkað mikið á síðustu 10 „Ég hugsa og spái því að feður mæður árum, en sem dæmi má nefna breytingarnar muni leiða 2001 39 186 að á árinu 2000 voru þeir til töluverðrar jöfnunar. Það aðeins um 30% sem orlofið verður ekki alveg jafnt en 2002 68 187 nýttu. Ingólfur segir jafn hefur jákvæð áhrif. Ég sé því 2003 97 183 framt þá feður sem ekki ekkert neikvætt og tel þetta 2004 96 182 nýta neinn rétt yfirleitt gott fyrir alla. Þetta mun brúa 2005 101 187 vera þá sem ekki eru bilið á milli orlofsins og leik 2006 100 185 í neinum tengslum skóla það er að segja ef for 2007 101 181 við móður utan þess eldrar nýta orlofið á drýgstan að vera líffræðilegir hátt og taka það ekki saman. 2008 103 178 feður barns. Þá erum við komin nálægt 2009 99 178 * Talsverður munur því að brúa bilið milli orlofs 2010 90 179 * er ennþá á kynjunum og leikskóla og það skiptir *Bráðabirgðatölur þar sem og fjölda daga sem gríðarlega miklu máli fyrir tímabili til orlofstöku er ekki þau nýta af orlofinu en kynjajafnrétti á vinnumark lokið. Foreldrar höfðu 36 það er að sögn Ingólfs aði.“ Ingólfur segir mun mánuði til að nýta orlofið. Nú vegna þess að kon hærra hlutfall kvenna en hefur því þó verið breytt í 24. ur nýta í lang karla breyta þátttöku sinni á vinnumarkaði, til dæmis með því að skerða vinnuprósentu, til þess að mæta umhyggju ingólfur v. gíslason, lektor þörf fjölskyldunnar. Breytingarnar komi til í félagsfræði á sviði með að jafna þetta hlutfall. karlafræða, fæðingarorlofs og jafnréttismála við félagsvísindadeild Háskóla íslands.
maría lilja þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is
Z N A T S Z ðun N
o A k s T z S n a t Z s á N STA u í ókeypisstuaðila Toyota
ALWAYS A BETTER WAY
d jónu m þ a o r d k nn iðurke í boði v
ur
úsavík
aH Bílaleig
afirði angi Ís
ki
ðárkró
Bílat
KS Sau
Toyota
n
ið Ásin
ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 63019 02/13
tæð averks Bifreið
Toyota æ
janesb
Reyk Toyota
æði verkst a ið e r Bif
ri
Akurey
íkur
v Reykja
ni
Kauptú
irinn
Bílage
nds
usturla
iA rkstæð Bílave
Toyota
Selfos
si
Í febrúar er ástandsskoðun á bremsum í boði viðurkenndra þjónustuaðila Toyota.
Auk þess bjóðum við 20% afslátt af bremsuklossum, bremsuborðum og bremsudiskum og gefum kost á laufléttri vaxtalausri greiðsludreifingu.* Stanzaðu í febrúar og bókaðu tíma.
Engin vandamál - bara lausnir.
Toyota Kauptúni Toyota Akureyri Toyota Selfossi Toyota Reykjanesbæ Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur Bifreiðaverkstæðið Ásinn Bílatangi Bifreiðaverkstæði KS Bílaleiga Húsavíkur Bílaverkstæði Austurlands Bílageirinn
Kauptúni 6 Baldursnesi 1 Fossnesi 14 Njarðarbraut 17 Bæjarflöt 13 Skemmuvegi 16 Kalmansvöllum 3 Suðurgötu 9 Hesteyri 2 Garðarsbraut 66 Miðási 2 Grófinni 14a
Kynntu þér betur þjónustu okkar á www.toyota.is
210 Garðabæ 603 Akureyri 800 Selfossi 260 Reykjanesbæ 112 Reykjavík 200 Kópavogi 300 Akranesi 400 Ísafirði 550 Sauðárkróki 640 Húsavík 700 Egilsstöðum 230 Reykjanesbæ
570 5000 460 4300 480 8000 420 6610 440 8000 440 8000 431 5050 456 4580 455 4570 464 1888 470 5070 421 6901
Þa Pa ð nt er a ei ðu nf tí al m to a g í da flj g ót . le gt .
*Ef þú greiðir með greiðslukorti áttu kost á að dreifa greiðslum í þrjá mánuði, vaxtalaust frá og með 2. apríl með 3,5% þjónustugjaldi. Mismunandi hámarksupphæðir.
6
TRAUSTUR DRYKKUR GETUR GERT KRAFTAVERK
fréttir
Helgin 8.-10. febrúar 2013
Fangelsismál Kynjamisrétti í reFsivist
Karlar í kvennafangelsi Kvennafangelsið við Kópavogsbraut getur vistað allt að 12 fanga. Þar sem skortur hefur verið á plássi fyrir karlfanga allt frá opnun fangelsinsins eru laus pláss þar nýtt fyrir karla en þeir hafa sér gang. Samkvæmt upplýsingum forstöðumanns gætir mikils óréttlætis í málefnum kvenfanga á Íslandi en hann vonast til að það lagist með tilkomu fangelsis við Hólmsheiði. Fyrrum fangi segir aðbúnaðinn til skammar.
Ljóst þykir að í málefnum fanga á Íslandi sé víða pottur brotinn. Kvenfangar eiga þar mun færri tækifæri innan afplánunarinnar þar sem aðeins eitt fangelsi er í boði fyrir þær. Ljósmynd/Hari
Þ
FYRSTA SVANSVOTTAÐA VEITINGAHÚSIÐ Á ÍSLANDI
Í fangelsinu eru því konur sem hafa fengið þunga dóma fyrir mjög alvarleg brot í bland við konur og karla sem sitja inni fyrir léttvægari brot.
FYRSTA SVANSVOTTAÐA VEITINGAHÚSIÐ Á ÍSLANDI
www.nautholl.is
að hefur ákveðins misskilnings gætt með Kópavogsfangelsið frá því það var opnað árið 1989. Það er að fangelsið sé kvennafangelsi. Vissulega eru allir kvenfangar vistaðir þar, en það hefur verið í bland við valda karla,“ segir Guðmundur Gíslason forstöðumaður. Ung kona sem Fréttatíminn ræddi við kláraði að afplána dóm sinn þar á síðasta ári. Hún segir að tilhugsunin um að afplána með körlunum hafi tekið á hana til að byrja með. Samlífið við karlana sé þó langt frá því að vera það erfiðasta við vistunina því utan þess augljósa, frelsissviptingarinnar, er aðbúnaður fangelsisins langt frá því að vera til fyrirmyndar. Hún segir muninn á aðbúnaði karla og kvenna í fangelsisvist skammarlegan og forstöðumaðurinn tekur í saman streng.
Lægri laun í kvennafangelsi, tækifæri ójöfn
„Þetta er allt of lítið svæði fyrir fangelsi og húsið ekki byggt sem slíkt þar sem þetta var unglingaheimili. Það er algjör tímaskekkja að hafa þetta svona inni í íbúðahverfi þó að samlífið við nágrannana hafi alltaf gengið mjög vel þá er þetta samt illa varið forvitnum vegfarendum,“ segir Guðmundur. Útisvæði fanganna liggur samsíða útisvæði við leikskóla og greinir unga konan frá því að foreldrar barnanna geti þannig séð inn á svæði fanganna. Sjálf hafi hún þurft að hlaupa í felur þegar faðir barns, sem hún kannaðist við, hafi komið þar að. „Þetta er pínulítið svæði og hreint ekki vistlegt. En þó öllu skárra að labba þar í hringi fyrir einhverja hreyfingu þar sem líkamsræktarsalurinn samanstendur af þremur hjólum, sem eru öll eitthvað biluð.“
www.facebook.com/nautholl nautholl@nautholl.is s. 599 6660
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
Skagfirskur sveitabiti Mýksti brauðosturinn á markaðnum nú á tilboði! Fáanlegur 26% og 17%.
Allir fangar á Íslandi eiga kost á því að stunda nám eða vinna störf innan fangelsins og fyrir það fá þeir greitt laun. Athygli vekur að þau störf sem í boði eru inni í kvennafangelsinu eru mun verr launuð heldur en þau sem boðið er upp á í öðrum fangelsum. Það sem er í boði fyrir konurnar eru hefðbundin heimilisstörf auk smærri verkefna fyrir fyrirtæki, til dæmis við að pakka í umslög og kassa. Setja saman barmmerki og þess háttar. Fyrir þau störf er boðið upp á 3–500 krónur á tímann. Í hefðbundnum karlafangelsum stendur til boða, auk heimilsstarfanna, vinna við skiltagerð og beitningar þar sem launin eru allt að 1600 krónum á tímann. „Ég viðurkenni alveg að það er mjög óréttlátt en það hafa verið vandamál í Kópavogsfangelsinu hve erfiðlega það gengur að skaffa vinnu sem hentar húsnæðinu almennt. Það kemur svo auðvitað niður á konum í afplánun þar sem ekkert annað er í boði fyrir þær,“ segir Guðmundur. Hann segir jafnframt að vegna þessa skorts á fjölbreytileika í úrræðum kvenfanga sé erfitt að aðgreina þær konur sem í afplánun eru. Í fangelsinu eru því konur sem hafa fengið þunga dóma fyrir mjög alvarleg brot í bland við konur og karla sem sitja inni fyrir léttvægari brot. „Það skýtur skökku við að þeir karlar sem vistaðir eru á stofnuninni eru valdir þar inn fyrir góða hegðun og léttvægari brot, en enginn karl sem þangað kemur má eiga sögu um ofbeldi. Því er öfugt farið með konurnar þar sem ekkert annað er í boði.“ Guðmundur bætir við að með tilkomu nýs fangelsis á Hólmsheiði munu hlutirnir batna til muna. María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is
SH EL L Ný tt á
Or ku NN iO G
www.orkan.is/thin-stod
2 kr.
viðbótarafsláttur á Þinni stöð
Veldu bensínstöð að eigin vali á www.orkan.is og fáðu 2 krónu viðbótarafslátt á þeirri stöð, ofan á þann afslátt sem þú hefur í dag*. Sjá nánar á www.orkan.is.
5 kr.
ENNEMM / SÍA / NM56163
lágmarksafsláttur á Þinni stöð
AFSLÁTTUR VINSTRI HÆGRI! *Almennur afsláttur korthafa/lykilhafa að viðbættum 2 kr. viðbótarafslætti á Þinni stöð er aldrei meiri en 10 kr. Afsláttur á Þinni stöð bætist t.d. ekki við upphafsafslátt, afmælisafslátt, Ofurdag eða önnur sértæk afsláttarkjör.
Símanúmer þjónustuvers: 578 88 00
8
fréttir
Helgin 8.-10. febrúar 2013
Stjórnmál EvrópuSambandSaðild vErður Eitt hElSta koSningamálið að mati hagfr æðingS
Líklegt að kosið verði um ESB í vor Sú óvenjulega staða gæti komið upp að ríkisstjórn andsnúin aðild að ESB standi að baki aðildarviðræðum Íslands. Sérfræðingur í Evrópumálum telur talsverðar líkur á því að ný ríkisstjórn láti fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður, hvort sem ríkisstjórnarflokkarnir séu fylgjandi eða andsnúnir aðild. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra, E. Kozakou-Marco ullis, utanríkisráðherra Kýpur, sem er í formennsku ráðherraráðs ESB, og Stefan Füle, framkvæmdastjóri stækkunarsviðs Evrópusambandsins á blaðamannafundi í desember.
a
ð sögn sérfræðings í Evrópumálum eru talsverðar líkur á því að ný ríkisstjórn muni láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli aðildarviðræðum við Evrópusambandið áfram. „Miðað við hvernig stemning í þjóðfélaginu hefur þróast á þeim tíma sem liðið hefur síðan umsóknarferlið hófst gæti það jafnvel orðið reyndin, hvort sem flokkar fylgjandi eða andsnúnir viðræðum verði í
stjórn,“ segir Auðbjörg Ólafsdóttir, hagfræðingur og sérfræðingur í Evrópumálum. Jafnvel gæti sú staða komið upp að flokkar andsnúnir aðild muni þá standa að baki umsókninni. Tveir flokkar hafa lýst yfir þeirri stefnu að Íslandi sé betur borgið utan ESB, Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn og í drögum að landsfundarályktunum þeirra kemur fram að hætta skuli viðræðum og leggja málið í
dóm þjóðarinnar. „Að auki virðist að huga að framtíð EES-samnsem VG sé ekki stætt á því að ingsins, hvort við viljum reyna halda áfram aðildarviðræðum án að skjóta sterkari stoðum undir þess að setja það í dóm þjóðarinnhann og treysta á hann og svo ar,“ segir Auðbjörg. eru enn aðrar og nýrri leiðir,“ „Þessi staða gerir Evrópumálin segir hún. að mjög veigamiklu kosningaAð hennar mati hefur ummáli og er því gríðarlega mikilræðan um ESB þróast með vægt að fram fari lýðræðisleg þeim hætti að líklegt megi telja og opin umræða um það og við að hvernig sem ríkisstjórnin séum tilbúin að færa hana úr verði samansett eftir kosningar Auðbjörg Ólafsþeim farvegi upphrópana sem muni hún láta fara fram þjóðardóttir hagfræðingur atkvæðagreiðslu um hvort halda hún hefur því miður verið föst í,“ er leiðbeinandi á segir hún. „Íslendingar ættu að eigi aðildarviðræðunum áfram. námskeiðinu: Ísland þora að taka skrefið og stíga inn Miðað við skoðanakannanir og Evrópa: Samband í umræðuna með því að kynna séu litlar líkur á því að þeir tveir á tímamótum sem er sér málin sjálfir og taka upplýsta stjórnmálaflokkar sem vilja halda í boði hjá Endurákvörðun í kjölfarið,“ segir hún. áfram viðræðunum, Samfylking menntun Háskóla Auðbjörg segir nauðsynlegt og Björt framtíð, komist einir í Íslands í febrúar. að ræða hvaða valkostum þjóðin ríkisstjórn. stendur frammi fyrir og verði það stóra Aðspurð segir hún aldrei hafa komið spurningin í þessum kosningum. „Ætlum upp þá stöðu í aðildarviðræðum hjá ESB að við að halda krónunni eða taka upp annan ríkisstjórn lands í aðildarviðræðum sé andgjaldmiðil, hvernig ætlum við að vera í alsnúin viðræðum, líkt og gerst gæti hér fari þjóðasamfélaginu, hvert ætlum við að leita flokkar andsnúnir ESB í stjórn en þjóðin okkur að vinum? Nú þurfum við að fara að kjósi að halda viðræðum áfram í þjóðarattala um þetta af alvöru og eina lýðræðislega kvæðagreiðslu. „Það gæti vissulega grafið nálgunin á því er að sem flestir taki þátt í undan umsókninni enda hefur það tíðkast umræðunni,“ segir hún. að ríkisstjórn viðkomandi ríkis hefur Að sögn Auðbjargar er aðild að ESB og talað fyrir aðild og tekið á henni pólitíska upptaka evru einn af valkostunum sem ábyrgð,“ segir Auðbjörg. Á móti kæmi við stöndum fyrir og jafnframt sá sem er að umsóknarferlið hefði þá skýrt umboð fullmótaður og á borðinu núna. „Svo er þjóðarinnar sem myndi þá gefa því skýra og auðvitað annar kostur að byggja sterkari lýðræðislega umgjörð. umgjörð um krónuna og sætta okkur við Sigríður Dögg Auðunsdóttir það að við verðum sennilega með gjaldeyrishöftin lengur en ella. Svo verðum við sigridur@frettatiminn.is
Verkefnamiðlun á netinu
Íslenski sjávarklasinn hefur kynnt nýtt framtak sem ber heitið Verkefnamiðlun. Um er að ræða vefsíðu þar sem fyrirtækjum gefst kostur á að skrá áhugaverð verkefni sem þau óska eftir nemendum til að sinna. Nú þegar eru í boði 50 verkefni fyrir nemendur. Verkefnin eru af öllum stærðum og gerðum og geta verið allt frá smáum annarverkefnum yfir í lokaverkefni og möguleg sumarstörf. Verkefnið er tilkomið vegna samstarfs menntahóps Sjávarklasans, en hópurinn samanstendur af fulltrúum úr framhalds- og háskólum hér á landi sem bjóða upp á haftengt nám. Verkefnið hefur verið unnið undir forystu Háskólans á Akureyri, er kostað af Íslandsbanka og stutt af fjölda fyrirtækja og stofnana, þar á meðal Faxaflóahöfnum, Vísi hf., Eimskip, Marel, Háskóla Íslands, Innovit og Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Slóðin er Verkefnamidlun.is.
Tveir frábærir Android símar hjá Vodafone
*M.v. 12 mánuði. Við afborgunarverð bætist greiðslugjald, 340 kr. á mánuði.
Þín ánægja er okkar markmið
Vöruskiptaafgangur 11,6 milljarðar
Sony Xperia Tipo
LG Nexus 4
22.990 kr.
99.990 kr.
2.190. á mán.*
9.190. á mán.*
Útflutningur í nýliðnum janúar nam 55,8 milljörðum króna og innflutningur 44,2 milljörðum. Vöruskiptin í mánuðinum voru því hagstæð um 11,6 milljarða króna, að því er Hagstofa Íslands greinir frá. Þetta er mun meiri afgangur en var í janúar í fyrra, en þá var afgangurinn af vöruskiptum hálfur milljarður króna. Greining Íslandsbanka minnir þó á, í þessum samanburði, að þá nam innflutningur flugvéla nær 10 milljörðum króna. Deildin telur því réttara að bera saman undirliggjandi vöruskiptajöfnuð á milli ára. „Sé leiðrétt fyrir viðskiptum með skip og flugvélar í janúar í fyrra,“ segir þar, „nam afgangurinn af vöruskiptum 10,8 milljörðum króna í mánuðinum, reiknað á sama gengi. Er afgangurinn nú þar með um 800 milljónum króna meiri nú í janúar en í janúar í fyrra, eða sem nemur rúmum 7% á föstu gengi.“ - jh
ferðaskrifstofa á netinu
Flugsæti
58.900kr.
Kanarí fram og til baka! og Tenerife frá
ÍSLENSKA SIA.IS FER 63026 02/13
Tjúllað tilboð
í febrúar!
Kanarí
Ótrúlegt verð 19.-26. febrúar
95.900
Tenerife
Allt innifalið 13.-20. febrúar
119.900
Verð frá kr. m.v. 2 í smáhýsi m/ 1 svefnh.
Verð frá kr. m.v. 2 í tvíbýli með öllu inniföldu
Innifalið: Flug, flugvallaskattar og gisting.
Innifalið: Flug, flugvallaskattar og gisting.
Tilboð á fleiri brottförum í febrúar. *Flug til Las Palmas 19. febrúar í viku
Nánar á Ferð.is ferð.is er íslensk ferðaskrifstofa sem einungis er starfrækt í gegnum netið. Íslendingum gefst með ferð.is kostur á að kaupa ódýrar ferðir á netinu án þess að slaka á kröfum um öryggi, þjónustu og góðan aðbúnað.
fljúgðu fyrir minna
ferð.is sími 570 4455
10
viðhorf
Helgin 8.-10. febrúar 2013
Vik an sem VaR En að skila bara lyklunum? Ég er að velta fyrir mér hvort ég eigi að lýsa yfir gjaldþroti á næsta ári. Alþingismaðurinn Lilja Mósesdóttir ræddi fjármál sín við Financial Times og segist sjá fram á gjaldþrot. Í bláum skugga Ég reyki tvisvar af einhverri jónu og það mælist í mér fimm vikum seinna. Sjómaður sem missti plássið þar sem hann féll á lyfjaprófi Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum sagði farir sínar ekki sléttar í DV. Hennar vitjunartími ekki kominn Niðurstaða mín er sú að gera ekki við þessar aðstæður tillögu um breytingu á ríkisstjórn. Fáar vikur eru eftir til kosninga...
Skýr krafa meirihluta samfylkingarfólks um breyttar áherslur og stjórnunarstíl Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar og nýr stefnumótandi flokksins, ætlar ekki að hrófla við Jóhönnu Sigurðardóttur á endasprettinum. Vont er þeirra réttlæti Við lýsum yfir vantrausti á Hæstarétt Íslands. Við höfum fengið nóg. Femíníska vefritið Knúz.is fordæmir á niðurstöðu að ruddaleg innrás í helgustu vé konu hafi ekki talist nauðgun. Öfgaliðið á netinu Gaman væri að þið ágætu kommentaskrifarar myndu nú hlusta á allt viðtalið áður en þið látið gamminn geisa, svona til tilbreytingar. Lögmaðurinn Brynjar Níelsson tók afstöðu með hæstarétti í hinum umdeilda líkamsárásardómi og uppskar miklar reiði í netheimum og víðar.
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjórar: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is og Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is. Framkvæmda- og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is. Útgáfustjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is . Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prent-
aður í 82.000 eintökum í Landsprenti.
Breytingakröfunni ekki fylgt eftir
R
Lýsa má viðbrögðum stuðningsmanna Samfylkingarinnar sem létti eftir að nýr formaður tók við af Jóhönnu Sigurðardóttur. Flokksformennska hennar kom til við sérstakar aðstæður. Á þeim tíma átti flokkurinn fáa kosti aðra í erfiðri stöðu en valdatími hennar, hvort heldur er sem flokksformaður eða forsætisráðherra, hefur að mörgu leyti einkennst af harðlínustefnu og takmörkuðum sáttavilja. Stríðsyfirlýsingar, óbilgirni og átök hafa þreytt þjóðina. Það má ráða af langvarandi óvinsældum ríkisstjórnarinnar og fylgishruni flokkanna sem að henni standa. Skoðanakannanir sem birtar voru á meðan landsfundur Samfylkingarinnar stóð sýndu fylgi flokksins í sögulegu lágmarki. Sigur Árna Páls Árnasonar í formannskosningunni var afgerandi. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra, mótframbjóðandi hans, galt þess Jónas Haraldsson að vera talinn standa nærri Jóhönnu. jonas@frettatiminn.is Að sama skapi naut Árni Páll þess að Jóhanna hafði rekið hann úr ríkisstjórninni. Það veitti honum fjarlægð frá óvinsælli ríkisstjórn. Niðurstaða formannskosningarinnar sýndi að afgerandi meirihluti samfylkingarfólks vill breytta ásýnd flokksforystunnar. Ekki stríð eða yfirgang heldur samningalipurð. Ekki útilokun heldur samvinnu. Svo vitnað sé til fleygra orða Jóhönnu Sigurðardóttur sjálfrar, þá er hennar tími liðinn. Það mat á liðnum tíma kom glögglega í ljós í ræðu Árna Páls Árnasonar. Þótt hann þakkaði forvera sínum störf í þágu flokks og þjóðar sagði hann skorinort skilið við stíl Jóhönnu Sigurðardóttur. Árni Páll hafnaði stríðsyfirlýsingu Jóhönnu í setningarræðu sama landsfundar. „Við erum á tímamótum og það er erfitt að sjá að frekari stríðsrekstur verði Samfylkingunni til árangurs eða virðingarauka. Við höfum háð of mörg stríð án árangurs þetta kjörtímabil og við verðum að læra af þeirri reynslu.“ Í stefnuræðu sinni sagði hinn nýi formaður að enginn vildi halda áfram ónýtri stjórnmálahefð. Öll þráum við nýja sýn fram á
veginn. „Á heimilinu verðum við að hafa frið. Frið til að hugsa, frið til að vinna, frið til að vera við sjálf. Við getum verið ósammála um aðferðir og leiðir, en við ræðum okkur að niðurstöðu. Hugmyndafræðilegar borgarastyrjaldir þar sem krafist er skilyrðislausrar hlýðni og að menn hlaupi hratt ofan í skotgrafirnar þegar kallið kemur, eiga ekki við á þjóðarheimili jafnaðarmanna.“ Með þessum orðum sagði nýr formaður Samfylkingarinnar afdráttarlaust skilið við stjórnunarstíl forverans. Að þessu sögðu hefði mátt ætla að hinn hann stigi skrefið til fulls – en Jóhanna Sigurðardóttir hefur sett það skýrt fram að það sem eftir lifir kjörtímabilsins ætli hún, í miklum ágreiningi, að þvinga í gegn stórmál sem enn eru ófrágengin og þurfa meiri tíma og almennari sátt, innan þings og utan. Árni Páll minnti á það strax að það væri í valdi formanns að leggja fram tillögu fyrir þingflokkinn um ráðherraskipan. Því hefði mátt ætla að hann legði til að hann tæki sæti Jóhönnu í ríkisstjórninni, fyrst hún tók ekki þá ákvörðun sjálf að gefa Árna Páli það rými sem meirihluti flokksmanna kallar eftir, að leiða flokkinn í einu og öllu. Með þeirri breytingu hefði nýr formaður getað vikið frá stríðsyfirlýsingum og fetað sig í átt að friðsamari og farsælli stefnu í þjóðarþágu. Árni Páll lýsti því hins vegar yfir á miðvikudaginn, eftir mat á stöðunni, að hann gerði ekki tillögu um breytingu á ríkisstjórn. Þótt hann bætti því við að hann bæri, sem pólitískur talsmaður flokksins, ábyrgð á starfi hans í ríkisstjórn veikir þessi ákvörðun stöðu hins nýkjörna formans þegar kemur að starfi þings og ríkisstjórnar fram að kosningum. Samkvæmt orðum formannsins hefði skotgrafahernaðurinn nú átt að heyra til liðinni tíð því það er rétt að menn eiga að ræða sig til niðurstöðu, hvort heldur er hann eða forystumenn annarra flokka. Það verður erfitt fyrir nýjan formann að breyta stefnunni úr aftursætinu þegar bílstjórinn situr áfram í sæti sínu og beygir í aðra átt en formaðurinn kýs.
www.volkswagen.is
Lækkaðu eldsneytiskostnaðinn um allt að 46%
Tilboð í febrúar. Frítt metan í eitt ár!
EcoFuel-tæknin nýtir bensín og metangas og sparar þannig allt að 46% af eldsneytiskostnaði. Metanbílar eru umhverfisvænir og bera því engin aðflutningsgjöld. Þeir sem kaupa verksmiðjuframleiddan Volkswagen Passat metanbíl í febrúar fá frítt metangas í eitt ár*. Að auki fá eigendur Passat EcoFuel frítt í stæði í Reykjavík ásamt því að njóta hagstæðari kjara á lánum hjá fjármögnunarfyrirtækjum.
Passat Variant kostar aðeins frá
4.690.000 kr. Passat Variant EcoFuel Comfortline Plus, 150 hestafla, beinskiptur.
*Samkvæmt upplýsingum frá Umferðarstofu var meðalakstur fólksbíla 12.255 km árið 2011. Miðað við 6,6 m3 meðaleyðslu Passat EcoFuel er árlegur eldsneytiskostnaður því 120.000 kr. miðað við verð á metani 31. janúar 2013.
Eldsneytiskostnaður Volkswagen Passat á hverja 1.000 km**
Metan 9.843 kr. Dísil 13.801 kr. Bensín 18.242 kr.
**Miðast við eldsneytisverð eins og skráð er hjá Olís og Metan 31. janúar 2013.
Söluaðilar: HEKLA Reykjavík · Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði
sumarferdir.is
Almería SUMAR 2013
ROQUETAS DE MAR
- Tilvalinn sumaráfangastaður fyrir alla fjölskylduna!
Arena Center Hlýlegt og fallegt hótel. Val um stúdíóíbúðir eða íbúðir með einu svefnherbergi. Á hótelinu er skemmtidagskrá fyrir alla aldurshópa og starfandi barnaklúbbur.
frá
95.112 kr.*
Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð með einu svefnherbergi. Verð frá kr. 122.633 fyrir 2 fullorðna í stúdíóíbúð. Brottför: 11. júní og heimkoma viku síðar.
Frábært verð í sólina í sumar!
* Innifalið: Flug báðar leiðir, flugvallaskattar, gisting í viku og íslensk fararstjórn.
UM ALMERÍA: Hagkvæmt verðlag Ekta spænsk menning Glæsilegar gistingar Fjölbreytt afþreying Tilvalið fyrir stórfjölskyldur Frábært verð!
í FeBrúAr
Amerískir DAgAr
HaRBoR town La-z-boy stóll. Svart, ljóst eða brúnt leður. B:80 D:85 H:104 cm.
99.990
«
VeRÐ: 129.990
ALLir LA-z-Boy StóLAr eru nú á FeBrúArtiLBoði
VeRÐ fRá 84.900 kR.
meSt SeLDi HæginDAStóLL í Heimi
« «
139.990 VeRÐ: 174.990
Hinn eini sanni!
127.990
99.990
VeRÐ: 159.990
VeRÐ: 124.990
LA-Z-BOY er hágæða vörumerki, þar sem þægindi, notagildi og ending fara saman. Upplifðu hvíld á nýjan hátt og færðu þægindi inn á þitt heimili með LA-Z-BOY. LA-Z-BOY er eini stóllinn í heiminum sem hefur 18 mismunandi hægindastillingar. LA-Z-BOY er skrásett vörumerki og fæst
pInnaCLe La-z-boy stóll. Svart, ljóst eða brúnt leður. B:80 D:85 H:104 cm.
HúsgagnaHöLLIn
aspen La-z-boy stóll. Svart, vínrautt, brúnt eða ljóst leður. B:80 D:85 H:102 cm.
noRman La-z-boy stóll. Brúnt áklæði. B:74 D:70 H:103 cm.
• B í l d s h ö f ð a 2 0 • Re y k j a v í k • s í m i 5 5 8 1 1 0 0
opIÐ
eingöngu í Húsgagnahöllinni.
Virka daga 10-18, laugard. 11-17 og sunnud. 13-17
w
HúSgAgnAHöLLin – fyrir lifandi heimili!
« AmeríSkir
DAgAr!
núnA
70.000 kr. AFSLáttur
12 mánaÐa VaxtaLaus sófaLán
LaRamIe Hornsófi. Brúnt microfiber. D: 95 H: 95 L: 250x250 cm.
379.990 verð: 449.990
núnA
núnA
20.000 kr. AFSLáttur
70.000 kr. AFSLáttur
2 sæt sætA
349.990
LaRamIe sófasett microfiber áklæði. Stóll: B: 111 H: 95 B: 95 2 sæta sófi B:170 D:95 H:95 cm. 3 sæta B:220 D:95 H:95 cm.
2 sæt sætA
3 sæt sætA
mIdLand tungusófi microfiber áklæði. B:280 D:175/97 H:95 cm.
stóLL tó
179.990 189.990 149.990 verð: 199.990
verð: 209.990
verð: 419.990
núnA
verð: 169.990
60.000 kr. AFSLáttur
stóLL
129.990
SóFi
verð: 169.990
núnA
40.000 kr. AFSLáttur
2 sætA
159.990
3 sætA
3 sætA
tRaVIs Sófasett. Slitsterkt áklæði. Stóll: B: 112 B: 95 2ja sæta sófi B:170 D:95 cm. 3ja sæta B:225 D:95 H:80 cm.
stóLL
399.990 259.990
verð: 199.990
verð: 459.990
189.990
verð: 299.990
BRomLey sófasett brúnt leður. Stóll: B: 111 H: 95 B: 95 2 sæta sófi B:170 D:95 H:95 cm. 3 sæta B:220 D:95 H:95 cm.
verð: 229.990
núnA
40.000 kr. AFSLáttur StóLL
kr. 790 Dósin Ör ÖrUggt Og UmHverFisvænt. real Flame arinn-eldsneyti í dós. real Flame gelið er snarkandi og róandi á köldum vetrardögum. Sótar ekki. Logar í þrjár klukkustundir.
núnA
30.000
kAssi 24 Dósir 15% AFsLáttUr kr. 16.116 kA
kr. AFSLáttur
eLise ise
69.990 FULLt verð 99.990
CHAteAU CHAte HA AU HAte
aRInn CHateau Litur: expresso. Stærð: B:104 D:30 H:95,5 cm
99.990
aRInn eLIse mahogany og antik hvítur. B:93 D:28 H:78 cm
verð: 129.990
0% VextIR
- Húsgagnahöllin býður upp á vaxtalaus lán til allt að 12 mánaða
14
fréttir vikunnar
Helgin 8.-10. febrúar 2013
Vikan í tölum
1.000.000
Vik an sem Var ESB eða FBI? Því miður verður ekki betur séð en að þetta sé einfaldlega hluti af því að reyna að halda þessari ríkisstjórn saman, eins og svo margt annað, sama hvað það kostar. Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, fær ekki betur séð en FBI hafi ógnað stjórnarsamstarfinu með því að koma til landsins og yfirheyra ungan mann. Verði ykkur að Góu! Íslenskur verkalýður verður að setja hnefann í borðið! Hvaða þýðingu hefur það að safna í digra sjóði meðan eldri borgarar þessa lands svelta, Helgi Vilhjálmsson, kenndur við Góu, er genginn til liðs við Hægri græna og nú mega lífeyrissjóðirnir fara að passa sig. Viltu finna milljónir Nei, hann er ekki búinn að gefa sig fram en ég býst við að hann láti vita af sér í dag eða á morgun. Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri Íslenskrar getspár, var ekki búinn að hafa uppi á Íslendingi sem var einn með allar réttar í Víkingalottóinu og rakaði saman milljónunum. Illska fyrir fjöldann Það er þægileg tilfinning að finna að skrifin skipti fleiri máli en bara mig. Eiríkur Örn Norðdahl hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir doðrantinn sinn Illsku. Hryllingur á lögmannsstofu Ég hugsaði bara með mér, ef ég geri ekki eitthvað þá drepur hann mig. Skúli Eggert Sigurz sagði í Kastljósi frá fólskulegri og lífshættulegri hnífaárás sem hann varð fyrir á lögmannsskrifstofunni Lagastoð í fyrravor.
Nakin undan oki kílóanna Veistu að þetta var ekkert mál í undirbúningnum en svo þegar kom að þessu þá fór hjartað að slá örar og ég tala nú ekki um þegar við þurftum að strippa fyrir framan hvor aðra og ljósmyndarann. Fjölmiðlakonan Sigga Lund fór úr öllu í myndatöku til þess að vekja athygli á sjálfstyrkingarnámskeiði sínu þar sem hún kynnir leið sína til að losna við óttann við aukakílóin. Ljótt að skilja útundan Það orkar óneitanlega tvímælis að ASÍ skuli ákvarða einhliða í hvaða verslunum verð er kannað og hvernig verðlagseftirlitinu er háttað. Jón Gerald Sullenberger í Kosti sendir ASÍ tóninn og vill ekki taka þátt í verðkönnunum samtakanna. Lögin í eigin hendur Þegar fólk telur, að stofnanir laga og réttar þjóni ekki hlutverki sínu, tekur það lög og rétt í eigin hendur. Jónas Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri, kemur með sína skýringu á því hvers vegna árásir á meinta barnaníðinga eru orðnar jafn tíðar og raun ber vitni. Maðurinn er alltaf einn Við viljum nýta stjórnarskrárbundinn rétt okkar til að bjóða fram sem einstaklingar, hver í sínu lagi. Sturla Jónsson vörubílstjóri vill bjóða sig fram í ein staklingsframboði til Alþingis, á landsvísu en undrast áhugaleysi landskjörstjórnar á þessu hugðarefni sínu.
króna krefur fjölmiðlamaðurinn Egill Einarsson þrjú ungmenni um að greiða sér hvert í miskabætur fyrir ummæli um hann í kjölfar viðtals í tímaritinu Monitor. Auk þess eru þau krafin um greiðslu málskostnaðar og birtingu dómsins í dagblaði.
Týndu stúlkurnar
Selja sig 14 ára fyrir dóp
U
ndanfarna daga og vikur hef ég hitt og rætt við fjöldann allan af ungum stúlkum sem eru komnar á vafasama braut í lífinu, farnar að neyta áfengis og fíkniefna og gera hluti sem þær neita að horfast í augu við. Sjálfsvirðing margra þeirra er engin. Sumar leggjast með körlum allt að þrefalt eldri en þær og selja líkama sinn í skiptum fyrir dóp. Þær hlæja að sjónarhóll því. Finnst fyndið hvað þær hafa sofið hjá mörgum. En ég velti því fyrir mér hversu djúpt þessi hlátur nær. Og hvenær þær munu hætta að hlæja. Ein sem ég talaði við og er hætt í neyslu, komin hátt á þrítugsaldurinn og orðin móðir, Sigríður segist hafa vaknað upp við vondDögg an draum rúmlega tvítug. Það sem bjargaði henni var baklandauðunsdóttir ið, að hennar sögn. Foreldrar sigridur@ hennar, fjölskylda og vinir tóku frettatiminn.is við henni aftur og aðstoðuðu eftir fremsta megni við að slíta á tengslin við gömlu neyslufélagana. Hún segist fá sting í hjartað í hvert sinn sem hún sjái lýst eftir stúlkum í fjölmiðlum. „Ég veit hvaða ógeði þær eru í,“ segir hún. Margir þeirra foreldra sem ég ræddi við eru algjörlega úrræðalausir. Hafa reynt allt – að koma barninu í meðferð, til fósturforeldra, skamma það, elska það, loka það inni, veita því frelsi – en allt kemur fyrir ekki. „Þau geta ekkert gert,“ segja stúlkurnar um foreldra sína. Þær hverfa dögum saman og láta vita af sér eftir dúk og disk. „Ég er á lífi,“ í SMS til mömmu og svo haldið áfram að djamma. Því þær eru ekki fíklar. Þær eru haldnar þeim ranghugmyndum að þær séu einungis að skemmta sér, „djamma“ – og fókusera á glansmynd þess lífs sem þær telja að þær séu að lifa. En sannleikurinn er annar.
Þær munu komast að honum síðar. Ýmist þegar þær eru orðnar of gamlar og sjúskaðar, of notaðar, fyrir karlana sem eru að gefa þeim dóp í skiptum fyrir kynlíf. Þeir munu yngja upp og stelpurnar verða gjaldmiðilslausar – hættar að geta selt sig. En þá hefur fíknin tekið völdin, eins og Hörður Jóhannesson aðstoðarlögreglustjóri bendir á. Og það eina sem bíður, hætti þær ekki, er geðveiki eða dauði. Þær vita af dauðanum. Þekkja sögu Sigrúnar Mjallar Jóhannesdóttur, Sissu, sem lést fyrir tveimur og hálfu ári aðeins 17 ára vegna of stórs skammts. Einni fjórtán ára sem ég talaði við fannst merkilegt að neysluvinir hennar líktu henni við Sissu, „eins og hún var áður en hún byrjaði að sprauta sig“. Hún var því komin í sama „vinahóp“ og Sigrún Mjöll var í áður en ekki var aftur snúið. Sú ætlar ekki að sprauta sig: „Ég ætla bara að halda mér svona.“ Ég leyfi mér að efast um að Sigrún Mjöll hafi ætlað sér að sprauta sig. Hinar yngstu þekkja eina jafnöldru, 14 ára, sem hefur sprautað sig. „Hún var bara sprautuð í einhverju partíi. Hún var svo dópuð að hún gat ekkert gert.“ Margir þeirra foreldra sem ég talaði við í tengslum við óreglu dætra þeirra gerðu sér oft ekki grein fyrir alvarleika málsins og hversu djúpt dætur þeirra voru í raun sokknar inn í dópheiminn. Úrræðaleysið er algjört og uppgjöfin skammt undan þegar þarna er komið sögu. Afneitunin hjálpar foreldrum ef til vill til að lifa af þá hörmulegu staðreynd að barnið þeirra – litla, áður saklausa, barnið þeirra – er orðinn kynlífsþræll fullorðinna karla og gerir hvað sem er í skiptum fyrir dóp. Það er varla hægt að hugsa sér ömurlegra hlutskipti. „Er þetta þess virði?“ spurði ég þær? „Bæði og,“ var svarið. „Það er allavega oft geðveikt skemmtilegt hjá okkur.“ En varla alltaf. Og sennilega sjaldnar og sjaldnar.
Þær hverfa dögum saman og láta vita af sér eftir dúk og disk. „Ég er á lífi,“ í SMS til mömmu og svo haldið áfram að djamma.
216
prósenta munur er á húshitunarkostnaði þar sem hann er mestur í dreifbýli og á Sauðárkróki, þar sem hann er minnstur.
67
ár eru síðan Vísnabókin kom fyrst út. Bókin var endurútgefin í vikunni.
1
milljón eintök hafa selst af My Head Is an Animal, fyrstu plötu Of Monsters and Men, um heim allan og rúmlega það reyndar. Sveitin fær á næstunni afhenta platínuplötu af þessu tilefni.
293
milljarðar króna bættust við hreina eign lífeyrissjóðanna á síðasta ári. Hrein eign þeirra er nú 2.390 milljarðar.
265
eintök seldust af safnplötunni Söngvakeppnin 2013 í síðustu viku, samkvæmt Tónlistanum.
Ég nota SagaPro Helga Arnardóttir, húsfreyja Vandamál: Blöðrulömun vegna MS „Það er SagaPro að þakka að ég þarf ekki lengur að skima sífellt eftir salerni. Lífsgæði mín hafa því klárlega aukist og hugurinn er ekki lengur eins upptekinn af þessu viðvarandi vandamáli og áður.“
0113-15
www.sagamedica.is
16
úttekt
Helgin 8.-10. febrúar 2013
Týndu Börnin 1. hluti
Sigríður Dögg Auðunsdóttir
Föst í dópheimi M
aður veit bara að ef maður segir nei, þá getur maður verið barinn og manni nauðgað. Þess vegna er betra að segja bara já,“ segir fjórtán ára stúlka sem ekki vill koma fram undir nafni en er ein af fjölmörgum stúlkum sem Fréttatíminn talaði við og hafa verið virkar í neyslu áfengis og vímuefna. Allar eiga það sameiginlegt að hafa strokið frá heimilum sínum í lengri eða skemmri tíma og eftir mörgum þeirra hefur verið lýst í fjölmiðlum. Þetta eru „týndu börnin“. Tekið skal fram að ekki eru öll þeirra barna sem lýst eftir, í neyslu. Sum eiga við hegðunarvanda að stríða eða annars konar vanlíðan og strjúka að heiman af þeim sökum. Stúlkurnar, sem eru í neyslu, greiða margar hverjar fyrir áfengi og vímuefni með því að veita afnot af líkama sínum. Aðrar segjast hafa sloppið við það því þær eigi vini sem haldi yfir þeim hlífðarhendi. Í augum stúlknanna sjálfra, sem „sofa hjá“ fyrir dóp, eru þær hins vegar ekki að selja sig. „Við veljum bara gaura sem við getum hugsað okkur að sofa hjá. Ef tveir eru saman, annar ljótur og hinn sætur, hangir maður bara utan í þessum sæta til að sleppa við að þurfa að sofa hjá þessum ljóta. En það hefur alveg gerst að maður hefur þurft að sofa hjá þessum ljóta,“ segir sama stúlka. „Stundum er maður alveg: „Oj, hvað var ég að pæla. Ég er fjórtán og hann þrítugur. Það er ekki alveg eðlilegt. En svo fær maður sér bara aftur í nefið og gleymir því,“ segir önnur. Þær taka fram að þeim hafi ekki verið nauðgað þótt þær þekki stelpur sem hafi orðið fyrir því. Og þær þekkja stráka sem nauðga. Þá reyna þær að forðast. „Ég veit náttúrulega ekkert hvað hefur gerst þegar ég er í „black-outi“ og hvort mér hafi verið nauðgað þá. Það skiptir mig hins vegar ekki máli því ég veit ekki af því,“ segir hún. Þær nefna nokkur nöfn á mönnum sem þær reyna að forðast. Einn þeirra sem þær nefna er margdæmdur ofbeldishrotti og var síðast handtekinn í desember fyrir grófa líkamsárás gegn 18 ára stúlku og hafði mánuðina á undan ítrekað verið handtekinn vegna ofbeldisbrota sem einkum beindust að ungum stúlkum. „Það er fullt af svona ógeðslegum gæjum,“ segir ein. Ein stúlkan lýsir reynslu sinni af því að vakna á Landspítalanum, nefbrotin og illa farin eftir barsmíðar og ofbeldi. „Ég veit ekkert hvað gerðist,“ segir hún.
Segjast ekki fíklar
Týndu stúlkurnar líta ekki á sig sem fíkla. Þær eru bara „á djamminu“ og langar ekki að hætta. Foreldrar margra þeirra eru ráðþrota og hafa í samvinnu við barnaverndaryfirvöld sent dætur sínar í meðferðarúrræði á Stuðlum og til fósturfjölskyldna úti á landi Framhald á næstu opnu
Ég veit náttúrulega ekkert hvað hefur gerst þegar ég er í „black-outi“ og hvort mér hafi verið nauðgað þá. Það skiptir mig hins vegar ekki máli því ég veit ekki af því.
Ljósmynd/Nordis Photos/Getty Images
Margar þeirra ungu stúlkna sem lýst er eftir í fjölmiðlum sjá sér fyrir dópi, fæði og húsaskjóli með því að veita mun eldri karlmönnum afnot af líkama sínum. Stúlkum, allt niður í fjórtán ára aldur, finnst þær ekki vera að selja sig en vita að ef þær segja nei verði þeim nauðgað og þeim jafnvel misþyrmt. Þetta eru týndu stúlkurnar.
OFURDROPAR
MJÖG VIRKIR, SKJÓTUR ÁRANGUR, SANNAÐUR ÁVINNINGUR Háþróaðasta tækni er nýtt í þessum öflugu dropum þannig að skjótur og sjáanlegur árangur náist.
Askja með 20 ml GENIFIQUE og 20 ml VISIONNAIRE dropum kr. 9.998.*
*Algengt verð en breytilegt eftir verslunum.
20 ml DROPAR á TILBOÐSVERÐI kr. 5.980.*
ÆSKUVAKI
Besti Æskuvakinn okkar sem sjáanlega yngir húðina á aðeins 7 dögum*.
HÁÞRÓUÐ HÚÐLAGFÆRING HRUKKUR-HÚÐHOLUR-ÓJÖFNUR
Þróaðasta húðlagfæringin okkar fyrir hrukkur, holur og ójöfnur.
úttekt
til að reyna að slíta þær frá slæmum félagsskap. Stúlkurnar hlæja að Stuðlum. „Enginn sem ég þekki hefur orðið edrú eftir meðferð á Stuðlum,“ segja þær. „Þar er allt vaðandi í efnum og allir að nota. Ég hef meira að segja séð krakka sprauta sig þar inni,“ segir ein. Þótt þær hafi horft á stelpur sprauta sig og jafnvel hjálpað þeim við það segjast þær ekki sjálfar sprauta sig. Þar draga þær mörkin. Þær hafa allar heyrt söguna af 17 ára stúlku, Sigrúnu Mjöll Jóhannesdóttur, sem lést af of stórum skammti sumarið 2010. „Það segja margir að ég sé alveg eins og stelpan sem dó. Að ég sé alveg eins og hún áður en hún byrjaði að sprauta sig,“ segir ein fjórtán ára sem hefur verið í virkri neyslu örvandi efna, áfengis og kannabis frá því hún var 12 ára. Hún, eins og margar aðrar sem sagt hafa Fréttatímanum sögu sína, varð fyrir einelti í grunnskóla sem leiddi til mikillar félagslegrar einangrunar með tilheyrandi vanlíðan. 12 ára kynntist hún fyrstu vinkonu sinni sem átti eldri systur sem var í neyslu. Í gegnum hana kynntust vinkonurnar fullt af krökkum sem öll voru „í rugli“, eins og hún segir sjálf. „Ég ætlaði ekkert að prófa dóp en svo þegar ég gerði það fannst mér það geðveikt gott,“ segir hún. „Við erum föst í þessum dópheimi.“ Dópið leysti, að hennar mati, vandamál hennar – vanlíðanin hvarf og sjálfstraustið óx. Hún átti í fyrsta sinn vini. Hún útvegaði sér dóp með því að hanga með körlum á aldrinum
Helgin 8.-10. febrúar 2013
30-40 ára. „Maður veit að þeir munu nauðga manni á endanum. Maður hangir með þeim í smá tíma og fær hjá þeim dóp en reynir að forða sér áður en manni verður nauðgað,“ segir hún.
Vil bara komast í vímu
Hún segist aldrei spyrja út í efnin sem henni eru boðin. „Ég bara tek það ef maður kemst í vímu af því. Ég pæli aldrei í því hvað magnið er mikið. Ef það er of mikið er það bara seinni tíma vandamál,“ segir hún. Hún þjáist af þunglyndi og hefur oft íhugað sjálfsmorð. Hún lætur ekki verða af því af tillitssemi við fjölskylduna sína. „Þegar maður tekur efni líður manni ekki illa lengur. Allir erfiðleikarnir hverfa. Stressið fer,“ segir hún. Stúlkurnar skiptast á að „sofa hjá gaurum“ fyrir dóp. Sumar eru viljugri til þess en aðrar. Ein segist hafa einu sinni fengið greitt 15 þúsund krónur frá manni fyrir að redda honum einhverri til að „sofa hjá“. „Ég sagði vinkonu minni ekkert frá því. Ég kom þeim bara saman og hún svaf hjá honum og ég fékk borgað. Hún vildi sjálf alveg sofa hjá honum,“ segir hún. Ein stúlkan segir frá því að eitt skipti þegar hún var að djamma niðri í bæ með vinkonu sinni hafi hún skilið hana eina eftir. Hún hafi því þurft að redda sér einhverjum stað til að gista um nóttina og gengur upp að eldri strák og fer að spjalla við hann. Hann spurði hana hvar hún myndi gista þá um
nóttina og hún hafi svarað því til að hún vissi það ekki. Hann bauð henni gistingu og hún þáði það. „Hann splæsir í leigubíl heim til sín en þegar við komum inn bauð hann mér bara sér rúm. Hann svaf í einu rúmi og ég öðru. Svo gaf hann mér morgunmat og allt. Pældu í því hvað sumt fólk getur verið gott!“ Aðspurð segist hún hafa verið reiðubúin því að hann myndi vilja sofa hjá henni. „Það er skárra en að vera á götunni,“ svarar hún.
Gjaldmiðillinn er kynlíf
Guðmundur Týr Þórarinsson, Mummi, sem starfað hefur um margra ára skeið með ungmennum í neyslu, síðast hjá Götusmiðjunni, segir að stelpur geti lifað lengur á götunni en strákar því þær geta notfært sér gjaldmiðilinn kynlíf. „Ungar stúlkur borga fyrir dóp með kynlífi. Þær flakka á milli hópa eftir því sem strákarnir fá leið á þeim þangað til þær eru orðnar of gamlar og svo illa farnar að enginn vill með þær hafa lengur,“ segir Mummi. „Þær komu alltaf miklu tjónaðri í meðferð en strákarnir því þær voru búnar að skemma sig svo mikið, voru orðnar algjörir ísklumpar,“ segir hann. „Það er mín skoðun og margra annarra að neysla vímuefna sé einungis birtingarmynd á öðrum vanda,“ segir Mummi. „Ótti minn er hins vegar sá að við séum að missa tökin á þessu. Við erum komin með svo stóran vanda sem er svo erfitt að nálgast. Það er oft ekki gripið inn í vanda þessara ungmenna nógu
Maður hangir með þeim í smá tíma og fær hjá þeim dóp en reynir að forða sér áður en manni verður nauðgað
snemma. Þau byrja mjög snemma á skólagöngu sinni að sýna merki um vanlíðan og lenda ósjaldan í einelti. Það er hins vegar ekki tekið á málum fyrir alvöru fyrr en þau eru komin í neyslu, þá fer allt í einu kerfið af stað,“ segir hann. Pétur Broddason sem stýrir meðferðarúrræði fyrir stúlkur á Laugalandi í Eyjafirði tekur undir þetta. „Oft hafa þessar stúlkur orðið fyrir einelti og átt í erfiðleikum allt frá leikskólaaldri oft á tíðum. Ég hef verulegar áhyggjur af því hversu þessi vandi fær að þróast lengi í grunnskólanum áður en gripið er inn í, jafnvel ekki fyrr en börnin eru komin í neyslu,“ segir hann. „Neyslan á sér djúpar rætur. Yfirleitt hafa börnin orðið fyrir einhverri skelfilegri lífsreynslu á borð við misnotkun eða einelti, sem brýst út með þessum hætti þegar börnin öðlast sjálfstæði um unglingsaldurinn. Þá leita þau í eitthvað annað til að líða betur eða fá athygli og finna sig oft í hópi krakka sem eru sjálfir í vanda og tekur alltaf á móti þeim,“ segir Pétur.
Eitthvert óyndi í þeim
Hörður Jóhannesson, aðstoðarlögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, er sama sinnis. „Það er eitthvert óyndi í þessum krökkum, sem verður til þess að þeir leiðast út í neyslu. Félagsleg staða þeirra er eitthvað skrýtin og þau eru ekki alveg að fylgja norminu. Ungmennin vita vel, eins og aðrir, að fíkniefni er eitthvað sem maður á ekki að snerta. En svo prófa þau og oft er ekki aftur snúið,“ segir Hörður. Þegar stúlkurnar eru komnar vel yfir tvítugt eru margar orðnar svo langt leiddar og illa farnar að þær losna ekki úr viðjum fíknarinnar. „Þá er fíknin tekin yfir, hún spyr ekki um neitt. Stór hluti af þessu fólki
Maður veit að þeir munu nauðga manni á endanum.
Ljósmynd/Nordis Photos/Getty Images
18
úttekt 19
Helgin 8.-10. febrúar 2013
Ljósmynd/Nordis Photos/Getty Images
Ég pæli aldrei í því hvað magnið er mikið. Ef það er of mikið er það bara seinni tíma vandamál. deyr, það er staðreynd málsins. Ef þú hættir ekki innan ákveðins tíma þá deyrðu, það er ekkert flóknara en það,“ segir Hörður.
Beitt hrottalegu ofbeldi
Þær stúlkur sem Fréttatíminn talaði við og eru hættar í neyslu eru á milli tvítugs og þrítugs. „Allt í einu fékk ég ógeð,“ segir ein rúmlega tvítug sem hætti neyslu fyrr í vetur og er flutt heim til foreldra sinna eftir fimm ára neyslu kannabis og áfengis. Hún hefur slitið á öll tengsl við neyslufélaga sína og hefur leitað aftur í gamla vinkvenna hópinn sinn. „Mér fannst þetta líf alveg eðlilegt. Við reyktum kannabis daglega og djömmuðum allar helgar, jafnvel í marga sólarhringa án þess að borða eða sofa. Ég horfi öðrum augum á þetta núna en þá fannst mér þetta ekki vandamál. Þetta var bara djamm,“ segir hún. Önnur er komin nálægt þrítugu og hefur ekki neytt ólöglegra vímuefna í átta ár. Hún hefur sömu sögu að segja og ungu stúlkurnar sem eru að hefja neyslugöngu sína. Hún þóknaðist þeim sem sköffuðu henni efni með því að sofa hjá þeim og lokaði augunum fyrir nauðgunum sem hún varð fyrir. „Ég vaknaði oftar en einu sinni úr „black-outi“ við það að einhver strákur var að hafa samfarir við mig. Ég kippti mér ekkert upp við það heldur sneri mér bara á hina hliðina og hélt áfram að sofa þegar hann hafði lokið sér af,“ segir hún. „Það var ekki fyrr en mörgum árum síðar sem ég gerði mér grein fyrir því hvaða áhrif þetta hafði haft á mig og ég fór að díla við þetta,“ segir hún. Hún varð fyrir alvarlegu, lífshættulegu líkamlegu ofbeldi 18 ára þegar maður sem hún deildi húsi með réðst á hana og reyndi að drepa hana. Hann beitti hana hrottalegu ofbeldi klukkustundum saman og nauðgaði henni að lokum. Það varð henni til lífs að félagi hennar kom að þeim þegar hún var orðin blá í framan því ofbeldismaðurinn var að kyrkja hana. Aldrei hvarflaði að henni að kæra manninn.
Ekkert neyðarathvarf
Mummi bendir á að Ísland sé eina landið í hinum vestræna heimi sem ekki er með neyðarathvarf fyrir börn og unglinga á götunni. „Við viljum frekar að þau sofi uppi í rúmi hjá einhverjum bláókunnugum manni heldur en að bjóða þeim upp á lítið athvarf þar sem þau geta komið og fengið húsaskjól,“ segir hann. „Það er vont að vera á götunni. Maður velur það ekki sjálfur. Oft eru þetta krakkar sem eru að flýja heimili sín til að mynda vegna heimilisofbeldis. Börnin þurfa að geta komið að opnum dyrum einhvers staðar,“ segir hann. Viðtöl við stúlkur undir lögaldri voru tekin með vitund og samþykki forráðamanns.
Fyrir konur og karla, CLUB FIT, 6-vikna námskeið
KOMDU ÞÉR Í TOPPFORM 50 mínútur 3x í viku Club Fit hefur slegið rækilega í gegn! Tímarnir byggjast á að lyfta lóðum og hlaupa á hlaupabretti. Hraði og þyngdir sem henta hverjum og einum. ÞJálfari stýrir hópnum, leiðbeinir og hvetur áfram. Frábær stemning! Þú kemst í flott form áður en þú veist af og hefur gaman af. Allar nánari upplýsingar um verð og tímasetningar á www.hreyfing.is
Innifalið: • Þjálfun 3x í viku • Club Fit æfingakerfið sem miðar að því að „ögra“ líkamanum að komast út úr stöðnun og tryggja að þú komist í þitt allra besta form • Þátttakendur hafa aðgang að lokuðu svæði með fræðslu, upplýsingum og uppskriftum frá Hreyfingu • Þol- og styrktarmælingar – fyrir og eftir • Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum • Aðgangur að glæsilegri útiaðstöðu – jarðsjávarpotti og gufuböðum
Pantaðu frían prufutíma á www.hreyfing.is
NÝTT
Club Fit MTL (mótun, tónun, lenging) Rólegri tímar - unnið með eigin líkamsþyngd og gengið eða skokkað á göngubretti Club Fit 50+ Fyrir konur og karla, 50 ára og eldri Club Fit Extreme Fyrir þá sem vilja enn meira. Meiri keyrsla, erfiðari æfingar.
Heillandi FERSKUR FÖSTUDAGUR Afskorin blóm á lægra verði alla föstudaga
Rósabúnt
999
kr.
4 stk. Eldliljur
10 stk. túlipanar
999
1.990
kr.
Heilsutorg Blómavals ókeypis fyrirlestur um betri lífsstíl.
kr.
Heimilis vöndur
999
kr.
Skráning á blomaval.is
Benedikta Jónsdóttir (Benna) og Edda Björgvins með fyrirlestur í Blómavali þriðjudaginn 12. febrúar. Eins og þeim er einum lagið miðla þær af reynslu sinni í því augnamiði að hjálpa fólki að tileinka sér heilbrigðan, áhrifaríkan og skemmtilegan lífsstíl.
Benedikta Jónsdóttir
Edda Björgvins
Karlmenn og konur verið velkomin. Fyrirlesturinn er 12. febrúar kl.17.30-19.00 í Heilsutorginu, Blómavali Skútuvogi. Aðgangur ókeypis. Skráning nauðsynleg, takmarkað sætaframboð.
Skráning á www.blomaval.is
Skútuvogi
www.husa.is
heimur í Blómavali Ferming
fermingardagar um helgina
AL
Í BLT FYR LÓ I R F E M RMIN AV GUN AL A I
20
Pantið áritaðar servíettur, kerti og sálmabækur um helgina á frábærum afslætti.
7
FR VI ÁB NN Æ IN RIR GA R
%
tur afslát ingarvöru
i ferm vísun r l l a f a fram gegn senda heim póstsins gar n i m r e vali f a m ó l frá B
10%
Aukaafsláttur á fermingarsýningunni
Pottaplöntu-
ÚTSALA 20-50% afsláttur
BOLLA BOLLA!
bollutilboð alla helgina í Kaffi Garði Skútuvogi
Aðeins 199 kr/stk Vatnsdeigsbolla með súkklaði, rjóma og sultu.
Skútuvogur - Grafarholt - Hafnarfjörður - Akureyri - Egilsstaðir Vestmannaeyjar - Akranes - Ísafjörður - Selfoss - Reykjanesbær
22
viðskipti
Helgin 8.-10. febrúar 2013
Stjórnandinn
Borðar hafragraut að hætti húsbóndans nafn: Ásdís Kristjánsdóttir Starf: Forstöðumaður Greiningardeildar Arion banka. aldur: 34 ára. menntun: Bsc í verkfræði og Msc í hagfræði. fyrri störf: Sérfræðingur á efnahagsskrifstofu fjármálaráðuneytisins. maki: Agnar Tómas Möller verkfræðingur. Börn: Thelma Sigríður og Tómas sem eru fjögurra ára og Kristján sem er rúmlega eins árs.
Morgunstund
Við fjölskyldan borðum saman hafragraut að hætti húsbóndans. Við reynum að eiga notalega morgunstund áður en vinna, leikskóli og dagmömmur taka við. Dagurinn í vinnunni hefst á morgunfundi með starfsfélögum þar sem við förum yfir málefni líðandi stundar.
Græjan
MacBook Air.
Hefðir
Fyrsti kaffibolli dagsins samhliða því sem ég renni yfir vefmiðla og les tölvupósta.
Minn tími
Lesa góða bók og hlusta á tónlist.
Klæðaburður
Ég tel mig vera með nokkuð venjulegan fatasmekk. Á virkum dögum er ég í vinnudressi sem samanstendur af dragtarjakka,
upplýSingatækni á utmeSSunni í Hörpu
kjól eða buxum. Um helgar skipta þægindin meira máli.
Boðskapur
Ísland þarf að vera eftirsóknarverður fjárfestingarkostur. Við þurfum að ná stöðugleika í hagkerfinu og raunhæfa áætlun um hvernig hægt er að opna landið á nýjan leik. Þá er mikilvægt að draga úr sköttum sem eru íþyngjandi fyrir atvinnulífið og heimilin.
Ásdís les vefmiðla og tölvupósta meðan hún drekkur fyrsta kaffibolla dagsins. Ljósmynd/Hari
eBOX eimSkip Býður nýjung á flutningamark aði
Stór og fjölbreyttur tölvugeiri kynntur Tölvu- og tæknigreinar eru spennandi starfsvettvangur. Sýning fyrir almenning í Hörpu á morgun. UTmessan 2013 verður haldin í Hörpu í dag og á morgun, föstudag og laugardag 8. og 9. febrúar. Hún felur í sér marga viðburði sem allir styðja við það markmið að sýna hve stór og fjölbreyttur tölvugeirinn á Íslandi er með það að markmiði að fjölga þeim sem velja sér tölvu- og tæknigreinar sem framtíðarstarfsvettvang. Í dag, föstudag verður ráðstefna fyrir fagfólk og aðra áhugamenn um upplýsingatækni. Á ráðstefnunni verða 8 þemalínur í 4 sölum Hörpu. Erlendir og innlendir fyrirlesarar stíga á stokk. Fjöldi fyrirtækja hefur skráð sig á sýningarsvæðið í opnu rými á fyrstu hæð Hörpunnar og verður það opið ráðstefnugestum allan daginn. Á morgun, laugardag, verður sýning tölvu- og tæknifyrirtækja opin allan daginn og kostar ekkert inn. Örkynningar og fræðsla í gangi í sölum á 1. hæð í Hörpu um ýmislegt sem tengist daglegu
Hægt verður að prófa tölvuleiki eins og nýjasta leik CCP, DUST 514.
lífi og upplýsingatækni. Einnig verða alls kyns getraunir og leikir í gangi og hægt að fá aðstoð tæknimanna við ýmis vandamál sem tengjast upplýsingatækni. Hægt verður að prófa tölvuleiki eins og nýjasta leik CCP, DUST 514, fylgjast með ungum forriturum leysa verkefni í „hackathon“, prófa að forrita með leiðsögn tölvufólks og margt fleira verður í boði til að svipta af hulunni af dulúð tölvuheimsins, bæði fyrir börn og fullorðna. - jh
Hagnaður Össurar 4,8 milljarðar
Hugmyndahandbók á Viðskiptaþingi
Hagnaður stoðtækjaframleiðandans Össurar nam 38 milljörðum dollara eða sem svarar um 4,8 milljörðum króna á árinu 2012. Það er aukning um 9% frá árinu á undan. Sala jókst um 3% og var tæplega 400 milljónir dollara. Ný framleiðslueining í Mexíkó hafði jákvæð áhrif en slök sala í Bandaríkjunum neikvæð. Framlegð nam 248 milljón dollurum eða 62% af sölu, sem er sama hlutfall og árið 2011. Hagnaður fyrir skatta og afskriftir (EBITDA) nam 70 milljónum dollara. EBITDA hlutfallið fór út 18,2% árið 2011 í 17,5% á árinu 2012. - jh
Á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs, sem fram fer 13. febrúar á Hilton Reykjavík Nordica, verða kynntar í formi Hugmyndahandbókar 13 tillögur sem ætlaðar eru til að ýta undir framleiðni í hagkerfinu. Til hliðsjónar eru meginskilaboðin í skýrslu McKinsey & Company frá því á síðasta ári, en tillögurnar varða innlenda þjónustu, auðlindatengda starfsemi og alþjóðlega starfsemi. Yfirskrift Viðskiptaþings 2013 er „Stillum saman strengi: hagkvæmni til heilla“.- jh
uppgjör afkOma árSinS 2012
Hagnaður Marel 6,1 milljarður Hagnaður Marel árið 2012 nam 35,6 milljónum evra, eða sem svarar 6,1 milljarði króna, en hann var 34,5 milljónir evra árið 2011, að því er fram kemur í tilkynningu til Kauphallarinnar. Tekjur ársins 2012 námu 714,0 milljónum evra, sem er 6,8% aukning samanborið við tekjur árið áður. EBITDA var 86,0 milljónir evra, sem er 12,0% af tekjum samanborið við 87,0 milljónir evra árið 2011. Rekstrarhagnaður (EBIT) var 61,1 milljón evra, sem er 8,6% af tekjum samanborið við 62,2 milljónir evra árið 2011. Hagnaður á hlut nam 4,88 evrusentum. Vaxtaberandi skuldir í lok árs námu 243,2 milljónum evra.
„Heilbrigður 6,8% vöxtur er afrek við krefjandi markaðsaðstæður. Marel hefur vaxið gríðarlega á síðustu fjórum árum,“ segir Theo Hoen, forstjóri. „Við gerum ráð fyrir hóflegum vexti árið 2013 að því gefnu að helstu markaðir okkar rétti úr kútnum á seinni hluta ársins, sérstaklega Bandaríkin sem hafa verið í lægð síðustu tvö árin. Við munum leggja áherslu á kostnaðaraðhald og stöðlun vara til að auka arðsemina.“ - jh
Með skrifstofum Eimskips erlendis og öflugu neti samstarfsaðila fyrirtækisins þar eru í boði hagkvæmar lausnir alla leið frá sendanda til móttakanda. eBOX reiknivélin gerir viðskiptavinum kleift að reikna út á netinu verð á sendingum alla leið á augabragði.
Aukin þörf fyrir einfalda og hraða þjónustu Aukin áhersla á lausnir með stuttum fyrirvara og minna lagerhald. Hægt er að fara inn á eBOX á netinu hvenær sem er sólarhringsins, reikna út flutningskostnað og bóka sendingar frá öllum helstu stöðum í Evrópu.
n
ý þjónusta hjá Eimskip, eBOX, býður upp á einfaldar lausnir til að flytja minni sendingar frá Evrópu til Íslands. „Skipaflutningar hafa lítið breyst á undanförnum árum eða frá gámavæðingunni á áttunda áratug síðustu aldar. Á sama tíma hafa þarfir viðskiptavina okkar þróast í áranna rás og nú finnum við að þörfin fyrir einfalda og hraða þjónustu fyrir smærri sendingar hefur verið að aukast jafnt og þétt,“ segir Matthías Matthíasson á síðu félagsins en hann er framkvæmdastjóri sölu- og viðskiptaþjónustu hjá Eimskip. Matthías segir ástæðurnar meðal annars þær að aukin áhersla sé á lausnir með stuttum fyrirvara og minna lagerhald. „Það er oft hagkvæmara að panta minna í einu en oftar. Með því sparast t.d. fjármagnskostnaður sem fyrirtæki og einstaklingar horfa í auknum mæli á. Það má segja að eBOX sé okkar leið til að mæta þessari þróun. Hægt er að fara inn á eBOX á netinu hvenær sem er sólarhringsins, reikna út flutningskostnað og bóka sendingar frá öllum helstu stöðum í Evrópu á einfaldan og fljótlegan hátt,“ segir Matthías. Eimskip er með fjögur skip í áætlunarsiglingum á milli Íslands og Evrópu og býður því upp á mjög góðar tengingar við öll helstu viðskiptalönd Íslend-
inga í Evrópu. Flutningstíminn frá helstu höfnum í Evrópu er frá 3-5 virkum dögum frá því skipið leggur úr höfn í þar til varan er komin heim að dyrum á Íslandi. „Við leggjum áherslu að eBOX gámarnir séu með þeim síðustu um borð í erlendu höfnunum og þannig þeir fyrstu í land á Íslandi. Viðskiptavinum stendur að sjálfsögðu einnig til boða að láta okkur sjá um tollafgreiðslu og heimakstur á sendingunum. Með því tryggjum við hraða og örugga þjónustu á eBOX sendingunum alla leið heim að dyrum sem er einfalt og þægilegt,“ segir Matthías. Matthías segir að helstu breytingarnar sem orðið hafa í þjónustunni á undanförnum árum séu þær sem snúa að aukinni netvæðingu. „Það eru auknar kröfur um að geta stundað sín viðskipti á einfaldan og fljótvirkan hátt á netinu. Þar hefur þjónustuvefur ePort Eimskips komið sterkt inn með sínum ítarlegu upplýsingum um viðskipti fyrirtækja,“ segir Matthías, „og nú er tekið stórt skref til viðbótar með því að gera viðskiptavinum kleift að reikna út verð og bóka flutning á netinu.“ Jónas Haraldsson jo nas@frettatiminn.is
2013
Frábær árgangur Ferskur, sparneytinn og umhverfisvænn
Frítt í stæði
Frítt í stæði
Chevrolet Cruze - 2013
Það er ekki nóg með að Chevrolet Cruze sé einn sá ferskasti á götunum í dag, heldur er hann betur búinn en margir mun dýrari bílar.
Chevrolet Aveo - 2013
Chevrolet Aveo Eco er með hreint ótrúlega sparneytinni díselvél. Eyðslan er með því allra lægsta sem þekkist á markaðnum. Magnaður bíll í sínum flokki.
Frítt í stæði
Chevrolet Spark LTZ - 5 dyra
Spark 2013 - ennþá betra sparnaðarráð fyrir heimilið Spark er skynsamlegt sparnaðarráð sem verður að veruleika í minni útgjöldum heimilisins. Hann er sparneytinn, umhverfisvænn og er á afar hagstæðu verði.
Hluti af staðalbúnaði í Chevrolet Spark: • Hiti í sætum • Hiti í speglum • Glasa- og flöskuhaldari milli framsæta • Flöskuhaldari í framhurð • Samlitir stuðarar • Útvarp, CD, Ipod og USB tengi • Margspegla póluð aðalljós • Aftursæti fellanleg 60/40 • Samlæsing
• ABS hemlar • Diskabremsur að framan • 6 loftpúðar (gardínur) • Hæðastilling á öryggisbeltum • Hiti í afturrúðu • Barnalæsing í afturhurðum • ISOFIX öryggisfestingar • 3 punkta öryggisbelti fyrir 5 • Hæðastilling á framljósum
Verð: Chevrolet Spark LS 1.0 • bensín • bsk • 5 dyra Chevrolet Spark LT 1.2 • bensín • bsk • 5 dyra
Verð: 1.890 þús. kr. Verð: 2.090 þús. kr.
Langdrægur rafmagnsbíll Chevrolet Volt er langdrægur rafmagnsbíll með bensínrafal. Heildarökudrægi Volt er um 500 km. Á hleðslunni einni saman kemst Volt um 60 km, en það dugir í flestum tilvikum fyrir allan daglegan akstur. Komdu í heimsókn og skoðaðu framtíðina.
Opið alla virka frá 9 til 18 og laugardaga frá 12 til 16
Reykjavík • Tangarhöfða 8 • 590 2000 Njarðarbraut 9 • Reykjanesbæ • 420 3330 Bílaríki • Glerárgötu 36 Akureyri • 461 3636 www.benni.is
24
viðtal
Helgin 8.-10. febrúar 2013
Frá Hvammstanga og út í heim á innan við ári Þegar íslenskur tónlistarmaður selur 22 þúsund eintök af fyrstu plötu sinni á fjórum mánuðum, þá taka útsendarar erlendra plötufyrirtækja eftir. Ásgeir Trausti hefur nú samið við One Little Indian sem mun gefa plötu hans út um allan heim. John Grant tók að sér að þýða textana yfir á ensku. Þetta er heilmikið að melta fyrir tvítugan strák frá Hvammstanga en Ásgeir segist reyna að halda sér niðri á jörðinni.
viðtal 25
Helgin 8.-10. febrúar 2013
Þ
að var ákveðið strax í byrjun, þegar við vorum að taka upp plötuna í fyrra, að við myndum prófa að gera enska útgáfu af lögunum. Það var bara frábært að fá áhuga erlendis frá svona fljótt,“ segir Ásgeir Trausti Einarsson tónlistarmaður. Ásgeir hefur gert útgáfusamning við breska útgáfufyrirtækið One Little Indian. Fyrirtækið mun gefa út plötu hans, Dýrð í dauðaþögn, um allan heim innan tíðar. Ekki fæst uppgefið nákvæmlega hvað felst í samningnum við One Little Indian enda liggur það ekki endanlega fyrir.
Sumargestur verður Bird
Sumargestur
Bird
Fuglinn minn úr fjarska ber
My bird flies home from afar
fögnuð vorsins handa mér.
brings the joy of spring to me
Yfir höfin ægibreið
over the ocean’s endless blue
ævinlega flýgur rétta leið.
he never fails, his path is clear and true
Fús ég þakka fuglinn minn
From my heart I thank you friend
fyrir gleðiboðskapinn
for this precious melody
þessa ljúfu tæru tóna, tóna
for these sweet and pure tones, sweet and pure tones
Höfundur: Einar Georg Einarsson.
Þýðing: John Grant.
Var svolítið hræddur við meikið í fyrstu
Frábært samstarf með John Grant
Plata Ásgeirs Trausta kemur út á íslensku á vegum One Little Indian á næstu dögum. Ásgeir er tilnefndur til Norrænu tónlistarverðlaunanna og sú útgáfa er fyrst um fremst hugsuð sem kynning í tengslum við það. Þessa dagana er aftur á móti verið að leggja lokahönd á enska útgáfu plötunnar. Útlit er fyrir að ekkert verði hróflað við lögunum sjálfum en textarnir verða á ensku. Það er tónlistarmaðurinn John Grant sem þýðir íslensku textana yfir á ensku. John Grant hefur sem kunnugt er verið búsettur hér á landi síðasta árið og unnið að annarri sólóplötu sinni. Grant þykir glúrinn tungumálamaður og hefur náð góðu valdi á íslensku. Hann tók því þessari áskorun fagnandi. „Þetta kom allt í gegnum Steina bróður minn, hann þekkti John eitthvað,“ segir Ásgeir um upphaf þessa samstarfs. „Við vorum að spá í hver ætti að semja enska texta fyrir plötuna eða þýða okkar texta. John semur rosalega góða texta og er góður tónlistarmaður í alla staði. Hann hafði aldrei gert neitt svona áður og fannst spennandi að takast á við þetta. John hreifst af textunum og við ákváðum að hann myndi þýða textana í stað þess að gera nýja. Allar þýðingarnar eru klárar og nú Framhald á næstu opnu
SILKIMJÚKT HÁR ER FJÖLSKYLDUMÁL SALLY BROOKS, ALÞJÓÐLEGUR HÁRSNYRTIR NIVEA „Raki í hári er ómissandi fyrir börn og fullorðna. Það sem á við um líkamann frá toppi til táar á einnig við um hárið frá rót til hárenda. Snerting hársins verður silkimjúk og óviðjafnanleg þegar jafnvægi er á raka þess. NIVEA hleypir nú af stokkunum NIVEA Hydro Care en með því fær hár þitt og þinna nánustu allan þann raka sem nauðsynlegur er á hverjum degi. Hámarks raki fyrir hárið þitt og nógu milt fyrir börnin þín. Hvílíkur hentugleiki!“ Eftir hárþvott kemur síðasta stig rakaumönnunar með NIVEA Hydro Care hárnæringunni. Hún annast hár þitt með aloe vera, fljótandi keratíni og vatnaliljusafa. Hárið verður vel rakafyllt – án þess þó að þyngja það. Þú upplifir fallegt, silkimjúkt hárið og nýtur ferska ilmsins.
Silkimjúkt hár fyrir alla! Í NIVEA Hydro Care sjampóinu er einstök blanda af aloe vera, fljótandi keratíni og vatnaliljusafa. Aloe vera er auðugt af náttúrulegum bindiefnum með háu vatnsinnihaldi. Hér færðu óviðjafnanlega og öfluga rakaaukningu!
MILD OG VÖNDUÐ RAKAUMÖNNUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Færustu húðlæknar höfðu umsjón með þróun NIVEA Hydro Care. Það er svo milt að þú getur óhikað deilt því með börnunum þínum. Þessi einstaka gæðablanda úr aloe vera, fljótandi keratíni og vatnaliljusafa nærir og viðheldur raka í þurru og þyrstu hári. Með nýju Hydro Care hárnæringunni er sérstaklega auðvelt að ná fram silkiáferð hársins og það er auðveldara að greiða það. Hárið verður svo mjúkt og slétt að greiðan mun aldrei aftur framkalla tár. Níu af hverjum tíu konum sem voru spurðar, sögðust óhikað mæla með vörunni við vini sína.*
SKEMMTILEG HÁRGREIÐSLA FYRIR KÁTA KRAKKA Úfnir apakettir eða litlar prinsessur - litlar stelpur elska að leika sér með hárið og breyta um greiðslur. Sally Brooks er með góðar HORFÐU Á MYNDBANDIÐ hugmyndir fyrir þig þegar kemur að skemmtilegum greiðslum fyrir krakka. Fáðu nýjar hugmyndir að hárgreiðslum fyrir apaketti og litlar prinsessur með því að skanna QR-kóðann.
*Prófun á hárnæringu 12-2011 (Þýskaland). n=127 konur, staðfestingarhlutfall: Níu af hverjum tíu.
One Little Indian ætti að vera Íslendingum að góðu kunnt, enda hefur það gefið út plötur Sykurmolanna, Bjarkar og fyrstu plötur Sigur Rósar. Derek Birkett, framkvæmdastjóri One Little Indian, var bent á Ásgeir Trausta síðasta haust og setti sig í samband. Hann kom hingað til lands og hitti Ásgeir og hans fólk og hlutirnir fóru að rúlla. Birkett kom aftur á Iceland Airwaves og síðan hafa samningaviðræður staðið yfir. „Honum leist rosa vel á tónlistina og spurði hvort við myndum ekki gera enska útgáfu til að ná til fleira fólks,“ segir Ásgeir um fyrstu fundina með Birkett. „Ég er búinn að hitta hann núna nokkrum sinnum. Þetta er æðislegur kall og flott fyrirtæki sem virðist einhvern veginn vera persónulegt. Þetta er virt fyrirtæki en samt ekki risi. Það heldur vel utan um sitt fólk. Maður áttaði sig fljótt á því að maður væri í góðum höndum,“ segir Ásgeir ennfremur. Aðspurður segir hann að fleiri plötufyrirtæki hafi sýnt sér áhuga en One Little Indian hafi frá upphafi verið mest spennandi. Hann viðurkennir reyndar að þetta hafi aðeins staðið í honum, meikið. „Mér fannst þetta svolítið stórt fyrst að vera að fara að semja. Ég var svolítið hræddur fyrst. Mér fannst þetta vissulega mikill heiður en get ekki neitað því að ég var frekar smeykur. En þegar ég hugsaði um það sá ég að maður verður að grípa tækifærið þegar það gefst. Maður veit ekkert hvort það kemur aftur.“
26
viðtal
erum við bara að klára þetta. Við eigum enn eftir að ákveða hvað platan á að heita. Hann er að spá... við erum að spá. Það er ekki alveg komið á hreint.“ John Grant er mjög hrifinn af Ásgeiri Trausta og tónlist hans. Auk þess að þýða textana fyrir ensku útgáfuna hefur hann verið viðstaddur upptökur á söng Ásgeirs fyrir umrædda útgáfu. Hefur Grant að sögn verið afar liðtækur við upptökurnar og til að mynda aðstoðað Ásgeir með enskan framburð við sönginn.
Mikið tónleikahald fram undan Eins og fram hefur komið hefur Ásgeir gert samning við stóra erlenda umboðsskrifstofu, William Morris Entertainment. Það er fyrirtæki sem hefur listamenn á borð við Björk og Lady Gaga á sínum snærum. Samningurinn kom í gegnum sambönd áðurnefnds Dereks Birkett. Það er bókarinn David Levy sem sér um Ásgeir Trausta innan William Morris Entertainment og þegar er fjöldi tónleika bókaður á árinu og meira í bígerð. Í næstu viku spilar Ásgeir á norsku tónlistarhátíðinni By:Larm en þar eru Norrænu tónlistarverðlaunin einmitt afhent. Þá taka við tónleikar á Sónar-hátíðinni í Reykjavík. Því næst fer hann með alla hljómsveitina sína á ferðalag um Ameríku dagana 6. til 24. mars. Þar mun bandið til að mynda troða upp á South by Southwest tónlistarhátíðinni í Austin í Texas og á Canadian Music Week í Toronto. Í apríl fer Ásgeir Trausti ásamt Júlla, gítarleikara og félaga sínum að norðan, á tónleikaferðalag með Mads Langer um Dan-
Helgin 8.-10. febrúar 2013
mörku. Þá er hann bókaður á G! festival í Færeyjum hinn 20. júlí, Pohoda festival í Slóvakíu í sama mánuði og fleiri tónlistarhátíðir verða staðfestar á næstunni.
Sagði upp í tónlistarskólanum
Dýrð í dauðaþögn seldist í um 22 þúsund eintökum fyrir síðustu jól. Hún varð þar með söluhæsta frumraun íslensks tónlistarmanns hér á landi. Vinsældirnar komu öllum að óvörum og líf þessa tvítuga tónlistarmanns hefur tekið óvænta beygju á síðustu mánuðum. Hann varð til að mynda nýverið að segja upp starfi sínu sem kennari í tónlistarskólanum á Hvammstanga. Hvað gerðist eiginlega á síðasta ári? Hvernig varð nokkuð saklaus strákur úr sveitinni allt í einu vinsælasta poppstjarna landsins? „Ég átta mig ekkert á þessu frekar en aðrir. Kiddi hafði alltaf rosa mikla trú á þessu og sömuleiðis fólk í kringum mann. Mínar væntingar? Mér hefði fundist frábært að selja 300 plötur til heimafólksins. En ég fann reyndar fljótt að þetta var að fara eitthvað meira en það. Að þetta yrði framar væntingum. Ég er samt á svipuðum stað í huganum og ég var áður en allt fór af stað. Maður verður að halda sér niðri á jörðinni.“
Mamma og pabbi ánægð með strákinn
Hvernig hefur gengið að halda sambandi við vini og fjölskyldu eftir að þetta ævintýri fór í gang? „Það gengur ágætlega. Maður býr bara til sinn eigin tíma. Það er ekki eins og ég sé alltaf upptekinn, ekki þannig. Maður tekur bara þau gigg sem maður er bókaður á. Það versta við þetta er auðvitað að Ásgeir Trausti hefur skrifað undir útgáfusamning við One Little Indian. Plata hans kemur út um allan heim á næstunni. Á henni syngur hann lögin sín á ensku eftir að John Grant snaraði textunum yfir á ensku. Ljósmynd/Hari
Þjáist þú af mígreni?
vinnutíminn er bara einhvern tímann og einhvern tímann. En þetta bjargast, Mamma og pabbi eru bara hress. Þeim finnst rosa gaman að ég hafi eitthvað að gera og gangi vel. Pabbi er búinn að koma mikið að þessu dæmi og mun koma að þessu í náinni framtíð.“ Ásgeir segist eiga nóg af nýjum lögum en hins vegar er ekki von á nýrri plötu á þessu ári. „En mjög líklega á næsta ári,“ segir hann. Velgengni hans erlendis verður sumsé til þess að aðdáendur hér heima þurfa að bíða lengur eftir nýju efni en ella. Það verður víst ekki á allt kosið. „Það sem mér finnst skemmtilegast við þetta er að gera eitthvað nýtt. Það er að sjálfsögðu gaman að spila á tónleikum en enn skemmtilegra að semja og taka upp. Maður heldur sér gangandi
með því að skapa meira.“
Með gott fólk á bak við sig
Óhætt er að segja að Ásgeir Trausti hafi verið heppinn með fólk í kringum sig á þessum stutta en farsæla ferli. Hér heima hefur hann verið undir verndarvæng umboðsmannins Maríu Rutar Reynisdóttur og hennar bónda, Kidda í Hjálmum sem tók upp plötuna, spilar í hljómsveitinni og hefur miðlað úr reynslubanka sínum. Þá er fjölskyldunnar ógetið; Steini bróðir hans úr Hjálmum hefur verið hjálplegur og pabbi hans, Einar Georg Einarsson, samdi bróðurpart af textum plötunnar. Ásgeir viðurkennir að allt þetta fólk eigi mikinn þátt í velgengninni: „Ég er oft svo kærulaus á hluti. Það þarf svolítið að sjá um tímasetningar og annað fyrir mig. En þau eru líka rosalega
góð í því, María og Kiddi. Þeim finnst það ábyggilega bara gaman, eða það ætla ég að vona,“ segir Ásgeir og hlær við. Þú hlýtur náttúrlega að vera orðinn moldríkur á þessu ævintýri öllu saman, ekki satt? „Nei, það get ég nú ekki sagt. Maður fær náttúrlega alltaf einhverja fyrirframgreiðslu við að gera svona samning en One Little Indian er lítið fyrirtæki, þetta er ekkert eins og fyrirframgreiðslur hjá Universal. Bara eitthvað svo maður lifi af. Það voru auðvitað önnur útgáfufyrirtæki líka búin að sýna áhuga. Við tókum þá ákvörðun að vildum lítið fyrirtæki og virt. Hafa þetta svolítið heimilislegt. Ég held að það henti þessu apparati.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is
t s m e r f g o t s r y f –
! r ý d ó
! ð r e T v r Ý ÓfDyrir helgina! % 15 599
FrÁBÆrT
r u t t á l s af
u j g n e r p s verð!
kr. kg
grísabógur, hringskorinn
% 0 3 afsláttur
1898
kr. kg
verð áður 2298 kr. kg ÍM kjúklingabringur
1049 % ! t r ý 5 Ód 3 kr. kg
verð áður 1498 kr. kg grísasgúllas og gríasnitsel
afsláttur
35
%
u j g n e r p s 449 ! ð ver
r u t t á l s af
kr. kg
verð áður 698 kr. kg Krónu saltkjöt
15
%r
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl
afsláttu
159
998
kr. stk.
kr. kg
verð áður 255 kr. stk. pepsi Max, 2 l
Krónan Krónan Krónan Árbæ Bíldshöfða Breiðholti
Krónan Granda
verð áður 1198 kr. kg Krónu saltkjöt 1.flokkur Krónan Krónan Hvaleyrarbraut Lindum
Krónan Mosfellsbæ
Krónan Krónan Krónan Krónan Krónan Reykjavíkurvegi Akranesi Reyðarfirði Selfossi Vestmannaeyjum
28
viðtal
Helgin 8.-10. febrúar 2013
Stekkur af hringekjunni í heimsreisu Leikkonan Halldóra Geirharðsdóttir stígur á svið í Borgarleikhúsinu með vini sínum Benedikt Erlingssyni á ný í verkinu Ormstunga. Þau gerðu það gott með leikritinu árið 1996 og ætla nú að endurtaka leikinn. Dóra segist líta á leikárið sem hringekju og eftir sextán ár á sviðinu ætlar hún að stökkva af hringekjunni og láta áralangan draum rætast og skella sér í heimsreisu með fjölskylduna. Gangi allt upp snýr hún ekki aftur fyrr en um mitt næsta ár.
Mér fannst ég vera rosalega hugrökk að gera þetta eftir að hafa verið fastráðin í sextán ár. Þetta var stóra skrefið mitt og eftir það hugsaði ég með mér að nú gæti ég farið í heimsreisu.
O
rmstunga er hugarfóstur Benedikts Erlingssonar. Verkið byggir hann á Gunnlaugs sögu Ormstungu og fléttar samtímanum saman við hina fornu ástarsögu. Halldóra segist hafa kjaftað sig inn í sýninguna sem hljóðfæraleikari árið 1996 þegar hún var atvinnulaus leikari. Sýningin sló í gegn og henni telst til að þau Benedikt hafi sýnt hana ekki sjaldnar en 130 sinnum. „Þannig að við þurfum nú ekki að æfa mikið. Bara aðeins að rifja upp. Þetta er svolítið í skrokknum á okkur. Þetta er eins og dans sem maður hefur lært einhvern tímann. Hreyfingarnar eru þarna allar einhvers staðar. Ég held bara að við höfum bara sett Ormstungu á svið í fyrsta skipti daginn eftir að Ólafur Ragnar var fyrst kjörinn forseti. Það er orðið svo langt síðan,“ segir Dóra. „Ólafur Ragnar var meira að segja í fyrstu sýningunni en þá notuðum við framboðsræður nokkurra frambjóðenda. En við erum búin að taka þær út núna. Formið á verkinu býður upp á það að vera annars vegar með gamla sögu, sem eins og allar góðar sögur lifa endalaust, og svo stingum við henni í samband við nútímann og vekjum þannig áhorfandann þegar við ýtum honum fram og til baka í tíma.“ Dóra segir þau hafa þurft að uppfæra sýninguna merkilega lítið eftir þessi tæpu sautján ár en áður nefndar framboðsræður og fleira hafi samt vikið fyrir öðru. Og tilfinningin sem fylgir því að koma aftur að Ormstungu eftir allan þennan tíma er góð. „Ég var eiginlega bara hissa á því hvað ég var enn ánægð með leikritið og var bara svolítið stolt af okkur og hugsaði með mér að við höfum bara verið ung og dugleg. Það var dugur í okkur.“
Breyttir tímar
Dóra hefur verið fastráðinn leikari öll þessi ár sem liðin eru frá frumsýningu Ormstungu og vitaskuld hefur margt breyst á þeim tíma. Hún sjálf og samfélagið allt. „Þegar við komum svona aftur að verkinu er líka gaman að sjá hvernig tíðarandinn hefur breyst. Í gamla handritinu eru til dæmis strax komnir þrír hommabrandarar á fyrstu tíu blaðsíðunum. Og á þeim tíma vorum við bara ofsalega hugrökk að gera þetta. Að segja þetta bara. „Hann er argur. Hann er hommi.“ Í dag eru allt aðrir hlutir sem maður þarf að vera hugrakkur til að segja. Hugrekkið felst í raun í því að nota ekki einfalt grín. Reyna að vera ekki á yfirborðinu, þannig lagað. Ég sé samt eftir sumum bröndurunum enda voru þeir skrambi fyndnir. Prump og rop er alltaf fyndnast. Grunnþarfirnar og grunnhvatirnar. Við fórum líka út í að fínstilla ýmislegt, til dæmis þar sem okkur fannst halla of mikið á konur og svoleiðis. Við erum náttúrlega orðin meiri femínistar í millitíðinni. Við erum annað fólk, búin að eignast margar dætur síðan þá. Öll umræðan og samfélagið allt er líka á öðrum stað og það er svolítið gaman að sjá það og finna hvernig maður maður skoðar hlutina öðruvísi núna en 1996. Og bara hvernig allt samfélagið skoðar hlutina öðruvísi. Það eru ekki bara við sem erum sautján árum eldri. Samfélagið er líka sautján árum eldra og það er mjög augljós munur á því núna og þá.“ Dóra segir þó söguna sjálfa, Ormstungu, enn standa. „Hún er alveg um sömu gildin og hvernig ung manneskja sem er full af þörf fyrir viðurkenningu finnur sig knúna til að sigra heiminn og fórna ástinni og öllu í þeim tilgangi. Eða er hann að fórna ástinni eða finnst honum hann kannski ekki vera verðugur nema hann sigri heiminn fyrst og eigi þá ástina skilið? Hvað er aðalatriði og hvað er aukaatriði? Og hetjurnar deyja í verkinu en sá sem var bara rólegur og góður búmaður á Snæfellsnesi fékk Helgu fögru og við erum afkomendur þeirra en ekki Gunnlaugs ormstungu sem var svona ofboðslega æstur og bráður.“ Benedikt og Dóra eru miklir og góðir vinir og saga samvinnu þeirra er orðin býsna löng. Dóra segist þó ekki vilja ræða mikið um vináttu þeirra
Halldóra GeirHarðsdóttir
Fædd 1968. Var saxafónleikari og söngvari í hljómsveitinni Risaeðlan frá 1985 til 1991. Útskrifaðist úr Leiklistarskólanum 1995 og fastráðin hjá LR frá 1996. Hefur starfað sem höfundur og leikari á flestum sviðum leiklistar.
og samstarf enda hljóti hún þá að koma út eins og hún sé að berja sér á brjóst og grobba sig af sér og vinum sínum. „Við erum bara góðir vinir og það á mjög vel við okkur að vinna saman og ég hugsa að við bætum bara hvort annað upp.“
Heimurinn verður leiksvið næsta árið
Dóra hefur, eins og áður segir, verið á fullu í leiklistinni í um sautján ár en í sumar ætlar hún heldur betur að söðla um þegar hún pakkar sér, eiginmanninum og tveimur yngstu börnunum niður og leggur upp í heimsreisu sem þau áætla að taki heilt ár. „Ég og maðurinn minn erum sko orðin 45 ára og það er kominn tími
á okkur að hreyfa okkur aðeins. Þegar ég horfi inn í framtíðina þá sé ég leikárið fyrir mér eins og hringekju. Mér finnst vera kominn tími á að stökkva af hringekjunni svo ég geti komið aftur á hana með eitthvað nýtt. Svona snýr þetta að mér sem leikkonu en fyrir okkur sem foreldra held ég að það sé mjög áríðandi að stíga út með krakkana og hægja aðeins á heiminum. Hægja á rekstrinum. Þannig að við ætlum að leggja land undir fót með yngstu krakkana tvo sem eru sex og níu ára. Og ef peningurinn endist okkur þá verðum við í heilt ár en ef peningurinn klárast verðum við í tíu mánuði, eða átta. Þannig að þetta verður ekki alveg í okkar höndum hversu lengi við verðum. Þetta er svona reikningsdæmi en
við erum búin að kaupa miðana,“ segir Dóra og eftirvæntingin leynir sér ekki í röddinni.
Stóra skrefið úr leikhúsinu
Fyrsti áfangastaður fjölskyldunnar er Ekvador en síðan tekur hvert spennandi landið við af öðru. „Við leggjum af stað 21. júní, á sólstöðum. Það er góður dagur til að hefja ferðalag. Við gerum ráð fyrir að geta verið lengi í Ekvador og ég held að það sé rosalega margt að skoða þar. Galapagos, Amazon og ég veit ekki hvað og hvað. Þarna er mikið fjalllendi og mikið hægt að ganga. Ég byrja bara öll að hitna að innan þegar ég tala um þetta,“ segir Dóra og bætir við að nú liggi þau yfir bókum, skoði viðkomustaðina Framhald á næstu opnu
TAX
FREE
SNYRTIVÖRU
DAGAR
*Að sjálfsögðu fær ríkissjóður 25,5% virðisaukaskatt af þessari sölu. Verðlækkunin 20,32% er alfarið á kostnað Hagkaups.
FRÍHAFNARDAGAR Dagana 7. - 11. febrúar afnemum við virðisaukaskatt* af öllum snyrtivörum.
30
viðtal
Helgin 8.-10. febrúar 2013
Löng samvinna Dóru og BeneDikts erLingssonar
1979
Léku saman í „Óvitum“ á stóra sviði Þjóðleikhússins. 1982 Á unglingsárum léku þau saman í nokkrum leiknum útvarpsþáttum. 1987 Sömdu þau og sýndu lítinn leikþátt á busadaginn í MH við litlar undirtektir. 1988 Störfuðu saman i Sirkus Sukris í MH. Benedikt sem sirkusstjóri og Halldóra sem þunglyndur trúður. 1990-91 Ráku saman mötuneyti Leiklistarskóla Íslands. 1996-99 Ormstunga í Skemmtihúsinu og leikferðir um Norðurlönd. 1998 Léku í sjónvarpsmyndinni „Þrír morgnar“ framleitt af RÚV. 2000 Léku saman í senu í kvikmyndinni Mávahlátur framleitt af Ísfilm. 2001-03 Starfa á nýja sviði LR sem leikstjóri og leikari í „And björk of course“ og „Vetrarævintýri.“ 2005 Draumleikur. LR. Leikstjóri og leikari. 2009 Semja ásamt félögum sínum „Jesú litli“ fyrir LR 2010 Leikarar „Elsku Barn“ hjá LR. 2011 Leika saman í sjónvarpsþáttaröðinni „Heimsendir“. Framleitt fyrir Stöð 2. 2012 Halldóra leikur í fyrstu kvikmynd Benedikts „Hross og menn.“
Verðsamanburður á Nicotinell Fruit og þremur vinsælustu tegundum sígaretta
61%
SPARNAÐUR
!
Það er ódýrara að nota Nicotinell Fruit heldur en að reykja! Í þessum samanburði er gert ráð fyrir því að einstaklingurinn tyggi eitt tyggjó fyrir hverja sígarettu sem hann reykti***
ÐUR!
SPARNA
Nicotinell er samstarfsaðili élagsins Krabbameinsfélagsins
Fjöldi í kartoni
Meðalverð pr. karton*
Meðalverð pr. sígarettu
Meðalverð pr. pakka
3 vinsælar tegundir
200
11.407
57.04
1.141
Styrkleiki
Pakkning
Meðalverð pr. pakka**
Meðalverð pr. tyggjó
Meðalverð x20
Tegund
Bragð
Sparnaður
Nicotinell Nicotinell
Fruit Fruit
2 mg 2 mg
24 96
608 2.437
25.33 25.39
507 508
-56% -55%
Nicotinell Nicotinell Nicotinell
Fruit Fruit Fruit
2 mg 4 mg 4 mg
204 96 204
4.511 3.491 6.280
22.11 36.36 30.78
442 727 616
-61% -35% -46%
* Verðkönnun framkvæmd af MMR, 29. janúar 2013 í 10-11, Stöðinni, N1, Olís, Hagkaup, Krónan, Samkaup og Nóatún. ** Verðkönnun framkvæmd af MMR, 29. janúar 2013 í 16 apótekum. ***Í flestum tilfellum nægir að nota á bilinu 8-12 tyggjó á dag. Mest skal nota 25 stk. af 2 mg og 15 stk. af 4 mg
Nicotinell Fruit lyfjatyggigúmmí, inniheldur 2 eða 4 mg . nikótín. Til meðferðar á tóbaksfíkn en lyfið dregur úr nikótínþörf og fráhvarfseinkennum og það auðveldar þar með reykingarfólki sem vill hætta að reykja, að hætta og auðveldar þeim sem ekki geta hætt, eða eru tregir til þess, að draga úr reykingum. Ekki má nota Nicotinell Fruit ef þú reykir ekki og ekki má reykja samhliða notkun Nicotinell Fruit. Ráðlagður skammtur fer eftir því hversu háð/-ur þú ert reykingum. Þú skalt nota Nicotinell Fruit 4 mg ef þú ert með mikla nikótínþörf, reykir fleiri en 30 sígarettur/sólarhring eða ef þér hefur ekki tekist að hætta að reykja með notkun 2 mg lyfjatyggigúmmís. Annars skaltu nota Nicotinell Fruit 2 mg ef reykt er minna en 20 sígarettur á sólarhring. Ef þú færð aukaverkanir við notkun stærri skammtsins skaltu íhuga minni skammt í staðinn. Tyggið hægt þar til finnst sterkt bragð, látið tyggigúmmíið hvíla á milli kinnar og tannholds, tyggið aftur þegar bragðið dofnar, endurtakið í um 30 mínútur. Ekki má kyngja lyfjatyggigúmmíinu. Í upphafi meðferðar skaltu venjulega nota eitt stk á 1 2 klst. fresti þegar þú finnur fyrir reykingaþörf. Venjuleg notkun er 8-12 stk í á sólarhring. Þú mátt ekki nota fleiri en 25 af 2 mg eða meira en 15 af 4 mg lyfjatyggigúmmí á sólarhring. Lengd meðferðar er einstaklingsbundin en varir yfirleitt í a.m.k. 3 mánuði, þá skal draga úr fjölda stk. smám saman. Meðferð skal hætt þegar neyslan er komin niður í 1-2 stk á sólarhring og er ekki mælt með notkun lengur en í 1ár. Sumt reykingafólk gæti þó þurft lengri meðferð til þess að forðast að byrja aftur að reykja. Leitaðu faglegrar ráðgjafar hjá lækni eða lyfjafræðingi ef þú getur ekki hætt að nota lyfið eftir eitt ár eða ef þér tekst ekki að fækka fjölda reyktra sígaretta eftir 6 vikur. Reykingum skal hætt um leið og einstaklingurinn er tilbúinn til þess, þó ekki síðar en eftir 6 mánaða meðferð. Leita skal faglegrar ráðgjafar ef ekki hefur tekist að hætta reykingum eftir 9 mánaða meðferð. Ráðfærðu þig við lækni eða lyfjafræðing áður en þú notar Nicotinell því ekki er víst þú megir nota lyfið ef þú hefur: ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefna lyfsins,fengið einhverja hjarta eða æðasjúkdóma, sykursýki, ofvirkan skjaldkirtil/nýrnahettur, ert með alvarlega skerta nýrna- og/eða lifrarstarfsemi, með magasár eða gervitennur. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Sjá notkunarleiðbeiningar í fylgiseðli. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Lítið magn af nikótíni er hættulegt börnum og getur valdið alvarlegum einkennum eða dauða. Markaðsleyfis hafi: Novartis Consumer Health S.A. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ
2013 NCH 007 Nicotinell
46%
Tegund
viðtal 31
Helgin 8.-10. febrúar 2013
hagslegu öryggi og sjálfstæði í fjármálum þannig að stóra skrefið fyrir hana var ekki að panta heimsreisu heldur að sleppa vinnunni sem hún hefur haft í á sautjánda ár. Hún hafi því fyrst sagt starfi sínu lausu og keypti síðan heimsreisuna en ekki öfugt eins og ætla mætti. „Mér fannst ég vera rosalega hugrökk að gera þetta eftir að hafa verið fastráðin í sextán ár. Þetta var stóra skrefið mitt og eftir það hugsaði ég með mér að nú gæti ég farið í heimsreisu. Ég þurfti fyrst að sleppa öryggissúlunni minni. Mín áskorun var að komast yfir að hafa áhyggjur af þessu fjárhagslega. Að treysta því að þetta verði í lagi. Við eigum líka hús sem við getum þá
alltaf selt,“ segir Dóra sem getur nú haldið næstum óttalaus út í hinn stóra heim.
Saknar bara stóru barnanna
Dóra segist alls ekki kvíða því að skilja allt og alla eftir að baki sér og halda í langa heimsreisuna. „Nei. Það er sko alls enginn kvíði. Við fórum til Frakklands í hálft ár fyrir fjórum árum og ég saknaði einskis. Það var bara haft örlítið samband, bara svona eins og í gamla daga. Það var ofsalega gott og póstar og símtöl urðu miklu þykkari fyrir vikið. Þá fundum við líka hvað okkur fannst gott að vera saman og þetta var svona eins og æfing fyrir lengri ferð. Okkur fannst þetta gott. Að
vísu verða stóru börnin eftir. Þau eru orðin fullorðin og gætu aldrei verið svona lengi með okkur og þau eru eiginlega það eina sem ég mun sakna. Þau myndu alveg fríka út á okkur en litlu börnin vilja ennþá vera með okkur. Við erum ennþá kóngurinn og drottningin í ríki þeirra. En við erum fallin hjá eldri börnunum okkar sem eru öll komin yfir tvítugt og eru að byggja upp sín eigin konungsríki.“ Hjónin fundu ferðaskrifstofu í London sem setti ferðina saman fyrir þau eftir að þau höfðu valið áfangastaðina. „Við treystum þeim alveg fyrir þessu. Fljúgum bara út á sólstöðum og verðum að vera komin heim innan eins árs. En
megum breyta dagsetningunum á millilandaflugi. Við byrjum í Ekvador, síðan eru það Perú, Páskaeyjar, Tahíti, Nýja-Sjáland, Ástralía og loks Taíland. Við settum Taíland á endann þannig að ef peningarnir eru alveg að verða búnir þá er í það minnsta ódýrt að lifa þar. Við verðum svo bara að vera opin fyrir því að kannski virkar þetta bara ekki og við komum heim eftir hálft ár. En ég held ekki. Ég held við komum í fyrsta lagi heim eftir átta mánuði,“ segir Dóra sem segir að þetta verði „sko hættulegt en spennandi.“ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
Halldóra Geirharðsdóttir er orðinn 45 ára og segir tímabært að stökkva af hringekjunni. Hún ætlar því að taka sér ár í heimsreisu með eiginmanni sínum og yngstu börnunum tveimur. Ljósmynd/Hari
og séu á fullu í undirbúningnum. „Maður er heillengi að undirbúa svona ferð. Við erum búin að vera að hugsa um þetta í svona sjö eða átta ár en tókum ákvörðun síðastliðið vor. Þá sagði ég upp í leikhúsinu eða fékk öllu heldur að fara í launalaust leyfi sem er opið í hinn endann vegna þess að ég veit ekki hvenær ég kem til baka.“ Þetta byrjaði með því að raða vetrinum þannig saman að ég gæti farið og svo datt Ormstunga inn og það er alger guðsgjöf vegna þess að við vonumst náttúrlega til að geta leikið hana mikið.“ Ormstunga verður síðasta stóra verkefnið hjá Dóru áður en þau halda af stað. „Ég tek ekki meira að mér nema ég fái rosalega vel borgað fyrir það þannig að ég geti verið lengur í burtu,“ segir Dóra og hlær. „Ég er enn að leika í Gullregni eftir Ragnar Braga, síðan bætist Ormstunga við og kannski einhver smáverkefni. Ég er líka að fara að kenna í Leiklistarskólanum og finnst það rosalega spennandi.“ Dóra segist hafa alla tíð síðan í æsku verið mjög upptekin af fjár-
Ormstunga
rjómabolludagurinn Allir hafa skoðun á hvernig fylling á að vera í bollum en öll erum við þó sammála um að rjóminn er ómissandi. Þú færð góða bolluuppskrift á gottimatinn.is
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A
Gunnlaugs saga er saga um ástir og afbrýði. Fyrsti og langfrægasti ástarþríhyrningur heimsbókmenntanna. Þar er rakin saga skáldsins Gunnlaugs Ormstungu frá Hvítársíðu, Helgu fögru úr Borgarnesi og Hrafns Önundarsonar úr Mosfellssveit. Blóðugur harmleikur þar sem tvinnast saman mikið ofbeldi, mikil ást og vísnagerð. Leiksýningin er nákvæm endursögn Gunnlaugs sögu Ormstungu og þó um leið ærslafull yfirreið um menningarheim Norðurlanda að fornu og nýju.
32
viðtal
Helgin 8.-10. febrúar 2013
Mikilvægt að líta í eigin barm Söngvarinn Sverrir Guðjónsson hefur staðið í ströngu undanfarið en hann hafði á dögunum betur í málaferlum við stórt útgáfufyrirtæki í Frakklandi um framleiðslurétt á plötu sinni Epitaph sem kom út árið 1999. Hann segir mikilvægt að virkja sköpunarkraft í börnum og ýta undir sjálfstæði þeirra. Einnig að þjóðinni beri að líta í eigin barm við uppgjör hruns.
É
g frétti af því að platan gengi vel hjá útgefandanum, án þess þó að fylgjast neitt sérstaklega vel með því. Síðan sameinast sú útgáfa Naive útgáfunni, en hún er mjög stór í sniðum. Ég var þá sjálfur á leiðinni í hljómleikaferðalag til 15 borga í Japan og mig langaði að kynna plötuna í leiðinni. Ég átti rétt á því að kaupa Epitaph ódýrt af útgefanda og fór því af stað og hugðist kaupa um 100 eintök.“ Það kom hins vegar á daginn að plata Sverris Guðjónssonar söngvara hafði selst upp og aðeins var eitt eintak var eftir. Sjálfur átti hann líka aðeins eitt eintak og reyndi hann því að hafa upp á þeim eintökum sem til voru á netinu og komst þá að því að verð plötunnar hafði rokið upp eða í 300 dollara, um 37 þúsund krónur íslenskar. „Þetta var bæði ánægjulegt og svo erfitt því að þarna hófst langt ferli við að fá höfundarréttinn minn
til baka. Það er mikill áhugi fyrir þessari arfleifð og hefur aukist á síðustu árum. Þess vegna finnst mér þessi útgáfa mikilvægt innlegg í þá bylgju, þrátt fyrir að hafa komið aðeins á undan. Hún hafði samt langan aðdraganda og það má segja að hún sé mitt lífsverkefni,“ segir Sverrir. Hann ráðleggur þeim sem í útgáfu standa að standa vörð um rétt sinn. „Vegna þess að tónlist af klassískum meiði er erfiðara að markaðssetja þá skil ég vel að fólk láti undan þrýstingi markaðsaflanna. Á sínum tíma var mikilvægt fyrir mig að komast í þannig útgáfu að plötunni yrði dreift sem víðast. Því skrifaði ég undir samning þar sem gaf eftir rétt minn, en það var farið fram á það í samningi. Svo reiknaði ég ekki með því að platan seldist upp jafn fljótt.“ Alls fóru í kringum 12 þúsund eintök af plötunni á alþjóðavísu,
Plata Sverris Guðjónssonar hefur loks ratað til síns heima og hefur verið gefin út í öðru upplagi. Hann situr ekki auðum höndum og undirbýr ferðalag vegna samstarfs sem tengist gerð fjögurra heimildarkvikmynda. Ljósmyndir/Hari
meirihluti þeirra í gegnum Frakkland. Sem dæmi má nefna að klassískar plötur eru gefnar út í kringum 1000 eintökum hér á landi. Nú er loksins hægt að nálgast plötuna á nýjan leik, en þó er umslagið með örlítið frábrugðnu sniði svo að fyrri útgáfan tapi ekki gildi sínu.
Í nægu að snúast heima og ytra
Sverrir situr ekki auðum höndum þrátt fyrir að hafa unnið málaferlin en hann vinnur nú að margvíslegum verkefnum utan landsteinanna, en í kjölfar kvikmyndarinnar Walking on Sound, sem var unnin í samstarfi við japanska listamanninn Stomu Yamash´ta og leikstjórann Jacques Debs, er komið að viðamiklu verkefni sem tengist 4 heimildarkvikmyndum sem ferðast í gegnum Líbanon, Armeníu, Eþíópíu og Indland. Sverrir flýgur fyrst til Parísar og starfar þar með hinu virta tónskáldi Zad Moultaka og
leikstjóranum J. Debs. Einnig vinnur Sverrir að kynningu á verkinu Naddi fyrir stórar listahátíðir, ásamt Huga Guðmundssyni og Guðmundi Vigni sem einnig er þekktur undir nafninu Kippi kaninus. Hann æfir svo nýja óperu John Speight og rithöfundinn Böðvar Guðmundsson sem byggð er á ævintýrinu um Lísu í Undralandi. „Við erum byrjuð að læra fyrri hlutann og það má segja að við fáum þetta matreitt beint úr ofninum frá John. Verkið er ennþá í mótun og slík vinnubrögð eru mjög algeng allt í kringum okkur. Þetta þekkist varla hér, eða að verið sé að frumflytja nýjar óperur. Nýlega fór ég til London og lenti þar á árlegu „óperufestivali“ fyrir tilviljum. Þar voru frumfluttar 25 nýjar óperur af öllum toga.“ Sverrir segir listformið tilvalið fyrir Ísland, það vanti bara að
„Það er erfitt að stækka sjóndeildarhringinn og sjá í gegnum þetta stríð sem er háð á hverjum degi með orðum.“
kveikja áhugann á því snemma. „Það má gera jafnt í uppeldi sem skólastarfi. Við erum allt of upptekin af því að troða efni í hausana á krökkunum og sköpunarþörf þeirra fær því ekki að njóta sín," segir Sverrir og bætir við að með því að virkja sköpunarkraft og ýta undir sjálfstæði hvers og eins með sköpun megi koma í veg fyrir margt slæmt sem finnist í samfélaginu. „Það er eins og við séum hjarðdýr og allir eigi fylgja forystusauðnum.“ Hann nefnir sem dæmi um slæma hjarðhegðun, hrunið. „Hvað gerðist ekki hér í aðdraganda þess og er það ekki það nákvæmlega sama og má greina nú, stuttu fyrir kosningar? Hjólin eru farin að snúast upp á nýtt. Það er til að mynda kippur í verslun út af Icesave-dómnum. Einhverjir fagna því, en í raun situr fullt af fólki eftir með sárt ennið í útlöndum vegna dómsins. Við verðum að gæta þess hvert við erum að þróast.“ Sverrir segir að ekki aðeins útrásavíkingum og stjórnmálafólki sé um að kenna hvernig fór og saman verðum við sem þjóð að hætta að benda á einhvern sem sökudólg. „Það er endalaus krafa að hinn og þessi segi af sér, en það liggur við að þjóðin ætti að segja af sér. Við þurfum að hugsa allt upp á nýtt. Það er erfitt að stækka sjóndeildarhringinn og sjá í gegnum þetta stríð sem er háð á hverjum degi með orðum. Við þurfum öll að líta í eigin barm.“ María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is
15
20
% afsláttur
% afsláttu r
Aðeins
íslenskt kjöt
í kjötborði
Aðeins
íslenskt Ungnauta innralæri
rum
2398 2998
e Við g
kr./kg
öt altkj s s n ú Nóat inna
kr./kg
8 5 1 2
saltm
g kr./k
meir
Lambalæri
1399 1698
kr./kg
t 5in0n% a saal
m
l a gam sam bragðið góða
15
% afsláttu r
ísleAðeins nsk k t í k jöt jö
Nóatúns saltkjöt blandað úr kjötborði
tbo rði
Nóatúns saltkjöt valið úr kjötborði
kjöt
í kjötborði
kr./kg
g kr./k 2398
2158 2398
g
ir þi a fyr
1118
kr./kg
1398kr./kg
kr./kg
kr./kg
Helgartilboð! 20 afslát % tur
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.
Pipar- og Mexíkóostur, 150 g
Rauð epli
239
398
kr./stk.
kr./kg
287 kr./stk.
459 kr./kg
20
% u afslátt r Happy Day multivítamínsafi, 1 lítri
199
kr./stk.
249 kr./stk.
H&G klettasalat
Bláber í boxi, 125 g
348
399
kr./pk.
kr./pk.
435 kr./pk.
485 kr./pk.
35
% afsláttur Pepsi Max, 1 lítri
149
kr./stk.
229 kr./stk.
Rjómabollur Nóatúns, 6 stk. í pk.
1399
kr./pk.
Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
Myllu vatnsdeigsbollur, 6 stk. í pk.
538
kr./pk.
áltíð fyrir
34
viðtal
Helgin 8.-10. febrúar 2013
Ráðstefna IÐNMENNTAR 2013
Hilton Reykjavík Nordica
Markaðssetning iðn-, verkog tæknináms
8. feb. kl. 13–16 Dagskrá: Skúli Helgason, alþingismaður Allir stundi nám og vinnu við sitt hæfi. Kynning á skýrslu starfshóps.
Anna Margrét er með dularfullan blett á mænunni sem gerir það að verkum að hún missir alla tilfinningu í útlimum eða finnur fyrir hræðilegum sársauka. Hún vill ekki sjúkdómsgreiningu og ætlar að lifa með blettinum. Ljósmynd/Hari
Svana Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins Bilið sem þarf að brúa.
Vill ekki sjúkdómsgreiningu
Iðunn Kjartansdóttir, náms- og starfsráðgjafi hjá Iðunni Hvað hefur áhrif á námsval iðn- og verknámsnemenda?
Anna Margrét Gunnarsdóttir er tuttugu og fimm ára háskólastúdína. Hún hefur síðan árið 2010 fundið fyrir dularfullum áhrifum kvilla sem ekki hefur tekist að greina að fullu. Hún byrjaði að missa tilfinningu í vinstri hliðinni og á tímabili fann hún ekkert öðru megin. Upphófust miklar rannsóknir og eftir nokkurra ára leit fannst lítill blettur á mænu hennar, en ástæðan óþekkt. Hún hefur ákveðið að hætta leitinni og halda áfram lífinu í samfloti við blettinn.
M
Heiður Agnes Björnsdóttir, Cand Oecon, MBA Aðferðafræði og framkvæmd markaðssetningar iðn-, verk- og tæknináms. Einar Ben, MA í almannatengslum Samfélagsmiðlar - nýjungar í notkun og fræðslu. Umræður í hópum Ráðstefnustjóri: Baldur Gíslason, stjórnarformaður Iðnmenntar og skólameistari Tækniskólans Skráning á skrifstofu Iðnmenntar, í síma 517-7200 eða á netfanginu heidar@idnu.is.
Ef ég stakk fingrinum í naflann á mér þá fann ég bara fyrir því vinstra megin.
4
+
1 flaska af
Grillaður kjúklingur – heill Franskar kartöflur – 500 g Kjúklingasósa – heit, 150 g Coke – 2 lítrar* *Coca-Cola, Coke Light eða Coke Zero
2L
Verð aðeins
1990,-
Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
Anna Margrét fór í margar rannsóknir áður en bletturinn fannst. Nú vill hún ekkert vita á honum frekari deili, það sé tilgangslaust að bíða eftir greiningu. Ljósmynd/Nordic Photos/Getty Imagges
argt fólk bíður í tíu jafnvel tuttugu ár eftir réttri greiningu. Ég ætla ekki að vera ein af þeim og sé í raun ekki tilganginn með því. Ég nenni ekki að sitja heima og velta mér upp úr því sem gæti verið að. Stundum er það bara gott að ekki vita,“ segir Anna Margrét Gunnarsdóttir, sem tók á mót blaðakonu á Hámusvæði Háskólans, en þar nemur hún viðskiptafræði. „Heimur peninganna þar sem allir eru eilífir,“ útskýrir hún kímin.
MS, sýking eða Munchausen
Vorið 2010 byrjaði Anna Margrét að kenna meins í annarri hendinni. „Mér leið svona eins og húðin hefði verið rifin af mér og sveið alveg ótrúlega, það mátti ekki snerta mig og ég átti erfitt með að vera í síðerma bolum. Ég var svona í um mánuð og fór þá loksins til læknis, en það er mjög erfitt að fá tíma hjá sérfræðingum, það er væntanlega nóg að gera hjá þeim. Það kom ekki margt út úr þessari fyrstu heimsókn minni, enda lærði ég það fljótlega að læknar vinna svolítið eftir útilokunaraðferðinni.“ Fljótlega fór meinið að ágerast og Anna missti að endingu alla tilfinningu hægra megin í líkamanum. „Ef ég stakk fingrinum í naflann á mér þá fann ég bara fyrir því vinstra megin.“ Í kjölfar þessa upphófust miklar rannsóknir þar sem allir möguleikar voru skoðaðir. „Ég fékk stundum á tilfinninguna að þeir væru að láta sér detta það allra súrasta í hug, svona til þess að vera vissir. Ég fór í blóðprufur og línurit og sex sinnum í svona risaskanna sem er eins og geimskip sem veldur mikilli innilokunarkennd. Allir spurðu allskonar skrítinna spurninga. Ég fann það af hve mikilli einlægni þá langaði að finna þetta út. En þeir eru samt ekki „húmanískasta“ stétt í heiminum og stundum leið mér eins og hlut frekar en manneskju með tilfinningar.“ Anna Margrét segir að það hafi hvarflað að sér að hún væri ímyndunarveik og við tók
tímabil af sjálfsgreiningum í gegnum internetið en hún segir að slíkt sé afar hættulegt sálarlífinu. „Ég „googlaði“ mig í gegnum hinar ýmsu sjúkdómsgreiningar og var að lokum búin að greina sjálfa mig með Munchausen heilkenni. Loks fyrir einhverja tilviljun var ég send í röntgenmyndatöku og þá loks kom í ljós agnarsmár blettur á mænu, í öðrum hryggjarlið.“ Anna segir að hún hafi í kjölfarið verið kölluð til fundar lækna sem tilkynntu henni þungir á brún hvers eðlis var. „Þeir sögðu mér að blettur sem þessi gæti verið tilkominn vegna einhverrar óþekktar sýkingar eða jafnvel byrjunin á MS–sjúkdómi. En til þess að fá MS greint þá þarft þú samt að vera komin með tvo bletti. Eftir þetta var ég enn stærra spurningamerki og hálf miður mín ég pældi mikið og velti mér upp úr þessu,“ segir Anna. Sú tilfinning hafi þó fljótlega horfið og hún farið að hugsa sig um. „Hvaðan kemur þessi þörf okkar að fá að vita allt um annað fólk og ekki síst okkur sjálf. Ég spurði mig hvort við gætum ekki haldið einhverjum hluta framtíðarinnar sveipuðum hulu? Eða þurfum við að rífa hana af undireins og afhjúpa öll okkar mál og svo bara „shareað“ á Facebook. Þannig vildi ég ekki eyða dýrmætum tíma mínum. Sumt fólk bíður og bíður í tugi ára eftir því að fá sjúkdómsgreiningu en gleymir að lifa á meðan og ég ætlaði ekki að vera ein þeirra. Mín „fílósófía“ er sú að ég sé í raun heppin að vita ekki neitt því þá er auðveldara að sleppa tökunum og mig langar að halda því þannig. Mig langar því ekki að vita hvað er að mér því það hefur ekkert upp á sig nema veröld sjálfsvorkunnar. Við erum öll dauðleg og tími okkar mislangur. Það hefur því ekkert upp á sig að telja niður.“
Vil ekki láta vorkenna mér
Anna Margrét segist lifa í ágætis samlyndi við mænublettinn, sem minnir þó reglulega á sig með tilfinningaleysi eða miklum og nístandi sársauka. En hún fæst við það af æðruleysi. „Ég fékk smá kast í gær og talaði við vinkonu í kjölfarið sem varð mjög alvarleg og vorkenndi mér voðalega. Það er samt ekki það sem ég vil, að láta vorkenna mér. Ég er dauðleg eins og við öll og það er mikilvægt að sættast bara við það strax. Þá fyrst ferðu að njóta lífsins.“ María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is
Góðir hálsar
PIPAR \ TBWA • SÍA • 122778
verum hraust í allan vetur
Dagarnir lengjast og aukin birta færist yfir. Fyrr en varir er veturinn liðinn hjá en vetrarflensurnar eru enn á sveimi. Gætum hreinlætis allan ársins hring með sótthreinsandi handspritti og eigum alltaf tiltækar mixtúrur fyrir hálsinn frá Gamla apótekinu.
Fylgstu með okkur á Facebook / www.gamlaapotekid.is
Fást í öllum helstu apótekum um land allt
Veljum íslenskt
36
viðhorf
Helgin 8.-10. febrúar 2013
Freistingin stóra
Á
HELGARPISTILL
Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is
Verkir í baki?
VOL130102
Verkjastillandi og bólgueyðandi við verkjum í baki!
Teikning/Hari
Fæst án lyfseðils Voltaren Dolo 25 mg húðaðar töflur. Inniheldur 25 mg kalíumdíklófenak. Er notað við vægum verkjum eins og höfuðverk, tannverk, tíðaverk, gigt- og bakverk. Skammtar fyrir fullorðna og börn 14 ára og eldri: Upphafsskammtur er 1 tafla, en síðan 1 tafla á 4-6 klukkustunda fresti, þó mest 3 töflur (75 mg) á sólarhring og lengst í 3 sólarhringa. Meðhöndla á í eins skamman tíma og í eins litlum skömmtum og mögulegt er. Töfluna á að gleypa í heilu lagi með glasi af vatni, helst fyrir máltíð. Ekki má taka Voltaren Dolo ef þú ert: yngri en 14 ára, með ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefnanna, acetýlsalicýlsýru eða öðrum bólgueyðandi gigtarlyfjum, með sár eða blæðingu í meltingarvegi, hjartabilun, skerta lifrar eða nýrnastarfsemi, mikla blóðflagnafæð, á síðasta þriðjungi meðgöngu. Leitaðu ráða hjá lækni eða lyfjafræðingi áður en þú tekur lyfið ef þú: ert með astma, hjartasjúkdóm, sjúkdóm í meltingarvegi, notar önnur lyf, notar verkjastillandi lyf við höfuðverk í langan tíma, ert næmur fyrir vökvaskorti, ert með sjúkdóm sem hefur áhrif á blóðstorku, ert að fara í aðgerð, ert eða ætlar að verða þunguð eða ert með barn á brjósti. Gæta skal þess að lyfið getur dulið einkenni sýkingar. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Sjá notkunarleiðbeiningar í fylgiseðli. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfis hafi: Novartis Consumer Health S.A. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ
Áætlað hefur verið að íslenskir bakarar baki milljón bollur fyrir bolludaginn, auk allra þeirra bolla sem bakaðar eru í heimahúsum. Það má því búast við mikilli bolluveislu alla helgina og fram á bolludaginn sjálfan, á mánudaginn. Bolludagur og annar átveisludagur sem fylgir í kjölfarið, sprengidagur, fara fyrir öskudegi, fyrsta degi lönguföstu. Það er forn siður að kýla vömbina fyrir lönguföstu, sjö vikum fyrir páska. Þessir dagar rokka því í dagatalinu milli ára, rétt eins og páskarnir, en sprengidag getur borið upp á 3. febrúar til 9. mars. Matarorgíudagar þessir eru því með fyrra fallinu í ár, 11. og 12. febrúar en á næsta ári nálgast þeir vorið meira, verða þá 3. og 4. mars. Rjómabollur eru lostæti og saltkjöt og baunasúpa ekki síður. Það er því ástæðulaust annað en láta svolítið eftir sér í tilefni þessara ágætu daga – og styrkja í leiðinni stétt bakara og kjötkaupmanna. Bolluátssiður er talinn hafa borist hingað til lands fyrir dönsk eða norsk áhrif á síðari hluta 19. aldar, líklega að frumkvæði þarlendra bakara sem settust hér að. Reykvísk bakarí fóru síðan að auglýsa bollur á öðrum tug tuttugustu aldar. Kjötveisla fyrir lönguföstu nær hins vegar aldir aftur í tímann. Hin almenna hefð sem nú tíðkast, saltkjöt og baunir, þekkist hins vegar hér á landi frá síðasta hluta nítjándu aldar. Þótt ég hafa ekkert annað í hyggju en að úða í mig bollum um helgina og á bolludag – og fylgja því eftir með saltkjötsáti á sprengidag – er ólíklegt að hið sama eigi við um þorra samstarfsmanna minna. Eftir ofát um jólin þótti flestum í þeim ágæta hópi tími til kominn að staldra við. Konur jafnt og karlar þóttust sjá að við svo búið mætti ekki standa. Ekki laug baðvigtin. Bumba og ástarhöldur lifðu orðið sjálfstæðu lífi hjá áður spengilegu fólki. Tímabært var að ná aftur fyrri stöðu glæsimennskunnar. Ekki vantaði náttúrulegan fríðleikann en hreyfingarleysi og hömluleysi í mataræði
hafði teygt hann aðeins niður – og út á við. Útkallið var því almennt með fitumælingu í byrjun og stífu æfingaprógrammi í líkamsrækt við hæfi hvers og eins. Ég kom mér að vísu undan þessum agareglum og bar við virðulegum aldri og hófsemi alla tíð sem þýddi að spengileiki minn gæti ekki orðið öllu meiri. Þar var vitaskuld farið á svig við sannleikann þótt ég njóti þess vissulega að vera genetísk mjóna. Það segir samt ekki alla sögu því vísindamenn hafa sýnt fram á grennstu menn geta svo sannarlega verið innanfeitir, ekki síður en þeir sem af bærilegri bumbu státa eða mjúkum belg. Vegna þessa undanskots hef ég fylgst með líkamsræktar- og mataræðisátaki starfssystkina minna úr hæfilegri fjarlægð. Skipt var í lið til þess að efla keppnisandann og treysta liðsheildina. Einn fyrir alla og allir fyrir einn. Minna fituhlutfall, aukinn vöðvastyrkur og færri kíló urðu því ekki aðeins keppikefli milli einstaklinga heldur liða. Íþróttataskan tilheyrir nú föstum fylgihlutum allra þátttakenda. Þeir hverfa úr vinnunni á ólíklegustu tímum og koma til baka rauðir af áreynslu með blautt hárið úr sturtu. Lýsingar á þyngd lóða sem lyft er í bekk fylgja, jafnt hjá konum sem körlum. Hlaupalengdir eru mældar og ræddar – og armlyftur taldar. Við bætast svo kvöld- og jafnvel helgartímar í jóga til styrkingar og slökunar. Umræðurnar um íþróttaátakið sjálft jafnast þó engan veginn á við umræðurnar um mataræðið. Ég sé ekki betur en keppnisliðin séu sísvöng en í svo stífu átaki að fátt megi leyfa sér af lífsins gæðum, að minnsta kosti þeim sem við víkur fæðuvali. Grænt skal það vera og hollt. Spínatbökur og salat eiga fremur upp á pallborðið en kótelettur í raspi með sósu, kartöflum og rauðkáli úr dós. Vatnið hefur rutt gosdrykkjunum úr vegi þótt enn laumist flestir liðsmenn í te- eða kaffibolla nokkrum sinnum á dag. Samt verð ég var við þrá, stundum ákafa, eftir óhollustu. Hamborgarar koma þá til tals, franskar og sósa – með slurk af kryddi. Rætt er um borgarana eins og þeir tilheyri veröld sem var en augu liðsmanna ljúga ekki. Þeir gætu svo sannarlega hugsað sér einn, ef ekki tvo, með stórum skammti af frönskum. Sömu sögu er að segja af annars konar skyndibita sem svífur yfir vötnum í ljúfsárri minningu íþróttafólksins vaska. Verst er þó minningin um súkkulaðið. Þráin eftir því beinlínis líkamnast í sumum þátttakendanna. Mannskepnan er breysk og holdið er veikt. Það sé ég líka úr þeirri fjarlægð sem ég er frá þessum vaska líkamsræktarhópi. Það hefur því komið fyrir að einstaklingar hafa fallið, einkum um helgar. Þeir mega þó eiga það að þeir viðurkenna syndir sínar undanbragðalaust á mánudagsmorgnum. Safaríkur hamborgari með öllu gumsinu hvarf ofan í einn á föstudagskvöldi og ekki bætti úr skák að skyndibitanum var skolað niður með innihaldi úr sykursætri pepsídós af stærri gerðinni. Annar viðurkenndi að hafa látið fallerast og gleypt í sig Snikkers. Það var gott meðan á því stóð en í kjölfarið fylgdi ákaft samviskubit. Syndaaflausnin á mánudeginum var því nauðsynleg en í stað 10 Maríubæna tók viðkomandi á sig aukaæfingu þann daginn. Hópurinn er því allur að verða spengilegri – en hættan er fram undan, freistingin ógurlega, bolludagshelgin sjálf, rjómabollur, súkkulaði og sulta. Það kemur í ljós á mánudaginn hvort einhver hefur syndgað – og þarf að taka aukaæfingu, jafnvel tvær.
ljósAdAgAR 20-40% AFSLÁTTUR AF VÖldUM lÖMPUM Og ljósUM
Rjómabolla
250,-/stk.
8. - 17. FEBRÚAR sendum um allt land
ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík s: 522 4500 - www.ILVA.is laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 mánudaga - föstudaga 11-18:30
laugardag, sunnudag og mánudag
38
bílar
Helgin 8.-10. febrúar 2013
Rúmgóður, sparneytinn og vel búinn Bílabúð Benna hefur hafið sölu á Chevrolet Malibu með 2,0 lítra dísilvél sem afkastar 160 hestöflum og hefur 350 Nm hámarkstog. Bíllinn er boðinn sjálfskiptur og hlaðinn staðalbúnaði, að því er fram kemur í tilkynningu umboðsins. „Margir hafa beðið eftir að Malibu byðist hér með dísilvél enda státar hann í þeirri gerð af einkar lágri eldsneytiseyðslu sem samkvæmt Evrópustöðlum er 6 lítrar á hundraðið í blönduðum akstri. Malibu er stór, fimm manna fólksbíll, 4,86 metrar á lengd. Hann býður upp á mikið farangursrými sem með sæti í uppréttri stöðu er 545 lítrar. Útlitshönnun Malibu byggir að hluta til á hinum goðsagnakennda Camaro sem margir bílaáhugamenn þekkja. Þetta er rúmgóður bíll og yfirbygging hans einkennist af kraftalegum formlínum. Í staðalgerð kemur hann hlaðinn búnaði. Þar má nefna hluti eins og lyklalaust aðgengi og ræsihnapp, leðurklædd sæti, raf-
knúna topplúgu, rafknúin sæti með minni, bakkskynjara, Xenon aðalljós, 18“ álfelgur, hita í framsætum, regnskynjara og margt fleira. Malibu kemur með þriggja rima leðurstýri með aðdrætti og veltu, stjórnrofum fyrir upplýsinga- og afþreyingarkerfi og sérstaklega formuðu stýri sem stuðlar að nákvæmari stýringu. Malibu státar einnig af bestu hljóðeinangruninni í stærðarflokknum. Upplýsinga- afþreyingarkerfi bílsins fylgir 7“ snertiskjár í lit, níu hátalarar, Bluetooth tenging ásamt tengingum fyrir Aux, SD og USB. Sportlega formuð leðursætin eru þægileg fyrir líkamann,“ segir í tilkynningunni. Chevrolet Malibu kostar 5.490.000 krónurí bensínútfærslu. Dísilgerð bílsins er kynnt þessa dagana hjá Bílabúð Benna og kostar hann í þeirri gerð 5.990.000 krónur. Malibu er stór, fimm manna fólksbíll, 4,86 metrar á lengd. Dísilbíllinn er sjálfskiptur og hlaðinn aukabúnaði.
ReynSluakStuR Skoda oktavia
Skoda fer stöðugt fram
H E LG A R BLA Ð Tékkneski bílaframleiðandinn Skoda kynnti þriðju kynslóð Octavia á dögunum. Fréttatíminn tók bílinn til kostanna í Portúgal á dögunum. Útlit Octavia er sportlegt og þægilegt að aka bílnum.
S
Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á þjónustustöðvum N1 um land allt
69% *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012
... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*
Nýjungar sem koma koda hefur verið sér vel Bjarni Pétur í mikilli sókn á síðustu árum. ÍsSkoda býður upp á margJónsson lendingar hafa öðlast trú ar nýjungar sem flestar ritstjorn@frettatiminn.is á framleiðandanum þrátt eiga það sameiginlegt að fyrir frekar neikvæða vera einfaldar og snjallar. ímynd hans áður fyrr. Skoda Oktavia Margar þeirra koma þó væntanlega til með var mest seldi bíll ársins 2012 á Íslandi. að flokkast sem aukahlutir og verða seldar Á næstunni verður þriðja kynslóð þessa sem slíkir. Auk hefðbundinna fjarlægðarbíls kynnt til sögunnar. Skoda umboðið skynjara og snertiskjás er boðið upp á bauð fjórum blaðamönnum frá Íslandi til aðstoð við að slökkva háu ljósin í tíma til Algarve í Portúgal til þess að reynsluaka öryggis og þæginda fyrir aðra ökumenn. bílnum. Sjálfur hef ég átt það til að gleyma háu ljósunum, sérstaklega ef ökumaðurinn í Sniðugar og einfaldar lausnir farþegasætinu er ekki innanborðs. Þetta ætti því að koma sér vel. Myndavél sem Bíllinn er mjög þægilegur í akstri. Hann er fest er á spegilinn nemur umferðina fram léttur og meðfærilegur þrátt fyrir stærðundan og deyfir ljósin eftir þörfum. Þessi ina. Útlitið er sportlegt og hann stendur búnaður aðstoðar einnig ökumann við að framar eldri kynslóðum Oktavíu. Það er greina umferðarskilti sem fram undan eru líka sérstaklega þægilegt að vera farþegi og birtast þau í mælaborðinu jafnóðum. í bílnum. Í aftursætinu er mikið pláss í allar áttir og því ætti að fara vel um alla. Stærri – en léttari Aftursætið liggur hærra en framsætið svo farþegar, sem ekki eru háir í loftinu ættu Ég hef keyrt töluvert gömlu gerðina af að geta fylgst með útsýninu án nokkura Skoda Oktavíu sem var mest seldi bíll á Ísvandkvæða. landi í fyrra. Mjög góður bíll sem stendur Farangursrýmið í nýju Oktavíunni sannarlega fyrir sínu. Mér hefur þó alltaf rennir frekari stoðum undir einkunnarorð fundist hann frekar þungur í akstri innanSkoda, Simply clever. Einfaldar lausnir bæjar. Nýja kynslóð Oktavíu er léttari en eru í fyrirrúmi, eins og til dæmis, motta sú gamla og munar rúmlega 100 kílóum. með tvær mismunandi hliðar sem auðvelt Bíllinn er auk þess nokkru lengri og með er að snúa við eftir hentugleika. Önnur meira hjólahaf sem bætir aksturseiginleika hliðin er með vatnsheldum gúmmíbotni hans til muna. Skoda Octavia er því séren hin hefðbundin. Í hlið farangursrýmisstaklega þægilegur í akstri og það var lítið ins er spjald með frönskum rennilási sem vandamál að þræða þrönga vegi milli smáhægt er að festa við efnisbotninn. Með bæja í Algarve. Þegar maður situr í svona þessu móti er hægt að tryggja að kassar bíl reikar hugurinn og maður hugsar til eða aðrir þungir hlutir renni til. Nógu af þess að í honum væri hægt að eyða löngum kössum ætti að vera hægt að koma fyrir tíma, jafnvel aka yfir heilu heimsálfurnar. í skottinu því þar rúmast tæpir 600 lítrar Það væri ég til í að gera á Oktavíu, bæði sem er mun meira en gengur og gerist í sem ökumaður en einnig sem farþegi og ég þessum flokki bíla. myndi síður en svo fúlsa við aftursætinu.
Þegar maður situr í svona bíl reikar hugurinn og maður hugsar til þess að í honum væri hægt að eyða löngum tíma, jafnvel aka yfir heilu heimsálfurnar.
M{zd{ 2
TAKARA EDITION
Takara er japanskt orð yfir fjársjóð – prófaðu Mazda2 Takara, og þú skilur af hverju. Mazda2 Takara er sparneytinn, ótrúlega lipur, frábær í endursölu og á hagstæðu verði. Mazda2 Takara sérútgáfan er fjársjóðsfundur. Taktu snúning á Mazda2 Takara, gerðu góð kaup og lækkaðu rekstrarkostnaðinn.
Vélastærð 1,3i 84 Hestöfl
4,3 l/100 km* FRÍTT Í STÆÐI
Á meðal búnaðar eru 15” álfelgur, rafdrifnar rúður að framan og aftan, tölvustýrð miðstöð með loftkælingu, leðurstýri, aksturstölva ásamt mörgu fleiru.
M{zd{ 2 frá 2.290.000 kr. M{zd{ 2 TAKARA EDITION 2.490.000 kr. *Eldsneytisnotkun í langkeyrslu er 4,3 l/100 km, í blönduðum akstri 5,0 l/100 km, í innanbæjarakstri 6,2 l/100 km. CO2 losun er 115 g/km. Frítt í stæði í 90 mínútur hjá Reykjavíkurborg.
Opið virka daga kl. 09.00 - 17.00, laugardaga 12.00 - 16.00.
40
heilsa
Helgin 8.-10. febrúar 2013
skíði Opið í BLáfjöLLuM Og skáLafeLLi uM HeLgina
LífsstíLL HeLga Marín er MarkþjáLfi
Hefur unun af því að hjálpa öðrum Helga Marín Bergsteinsdóttir er heilsu- og íþróttafræðingur sem búið hefur í Dúbaí síðastliðin 13 ár. Þar rekur hún eigið fyrirtæki, Health, Mind and Body (HMB). Hún heldur námskeið fyrir Íslendinga í febrúar þar sem hún hjálpar fólki við að breyta um lífsstíl á áhrifaríkan hátt og fyrirbyggja og veita lausnir gegn sjúkdómum. Hún er með sjálfseflingar- og aðhaldsnámskeið og vinnur að streitulausnum.
á
Krakkarnir fagna púðursnjónum á Skíðasvæðunum.
Púðursnjór út um allt Nú eru leikar heldur betur farnir að æsast á Skíðasvæðunum. Útlit er fyrir gott færi í Bláfjöllum og Skálafelli um helgina. Á laugardag og sunnudag verður opið í Bláfjöllum og Skálafelli klukkan 10 -17. Bretta- og/eða Skíðaskóli Bláfjalla verður í fullum gangi. Skráning fer fram á midar@ skidasvaedi.is. Þeir eru starfræktir
frá klukkan 11-15 með matarpásu í hádeginu. Verð er kr. 6000 og matur er innifalinn. Í Bláfjöllum og Skálafelli er fullt af nýjum snjó og hægt að finna púður út um allt. Hægt er að fylgjast með opnunartíma í Bláfjöllum og Skálafelli á heimasíðunni Skidasvaedi.is og á Facebooksíðu Skíðasvæðanna.
SóríaSiS
Græðikremið hefur virkað mjög vel á sóríasis hjá mér en ég hef líka tekið inn tinktúruna rauðsmára og gulmöðru í 4 mánuði og er mjög góður í húðinni. Kristleifur Daðason
Fæst í heilsubúðum og apótekum
www.annarosa.is
þeim rúma áratug sem Helga Marín Bergsteinsdóttir hefur búið í Dúbaí hefur hún unnið sér sess sem þekktur heilsufræðingur með fjölbreyttu námskeiðahaldi fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Auk þess hefur Helga á undanförnum árum skrifað yfir 100 greinar í 30 mismunandi blöð og tímarit ásamt því að hafa margoft komið fram í sjónvarps- og útvarpsviðtölum í Dúbaí. Helga er menntuð frá Svíðþjóð með BA í sálfræði og BA í íþrótta- og næringarfræði en einnig er hún master í NLP fræðum og „lifecoach“. „Ég kalla mig „Inspirational speaker and Health and Wellness coach“ og það er ástæða fyrir því að ég nota orðið „inspiration“ frekar en motivation“, eða markþjálfun. Munurinn er sá að þegar þú „mótíverar“ fólk til að breyta lífi sínu á einn eða annan hátt notar þú utanaðkomandi öfl til að hjálpa viðkomandi að ná settu marki,“ segir Helga sem segist ekki líta á þetta sem vinnu heldur hafi hún mikla unun af því að hjálpa öðrum. Sjálf hafi hún átt erfitt uppdráttar í skóla og hún tengdi slæmar minningar úr æsku gjarnan við hreyfingu. Úr öllu slíku þurfi að vinna til þess að árangur náist. „Ég fæddist ekki sem sófaslytti heldur varð sú reynsla sem ég varð fyrir í skólanum þess valdandi að ég hataði íþróttir þegar ég var barn. Ég var til dæmis alltaf valin síðust í lið og einnig gerðu krakkarnir grín að mér þegar ég flæktist fyrir í boltaleikjunum. Svo var ég var líka frekar stórbeinótt og klunnaleg sem ekki bætti úr skák og tók ég því snemma upp á því að fara í endalausa megrunarkúra. Megrunarkúrarnir gengu yfirleitt oft út í öfgar eins og hjá flestum. Annaðhvort svelti ég mig eða þá að ég datt í sælgætis-ofát. Móðir mín sagði mér frá því að þegar ég var aðeins 3 ára ofbauð henni fíkn mín í sætindi. Einn daginn setti hún heila Mackintoshdollu fyrir framan mig í þeim tilgangi að ég myndi borða yfir mig og þar af leiðandi fá ógeð á súkkulaði fyrir lífstíð. Því miður kom hún að mér 2 klukkutímum síðar þar sem ég var búin að klára allt úr dollunni og bað um meira. Sagan olli því að ég taldi mér trú um að þetta væri meðfædd fíkn sem ég myndi aldrei losna við,“ segir Helga en hún hefur einnig haldið námskeið við sykurfíkn.
Helga er meðal annars markþjálfi og hún hjálpar fólki að ná langtímamarkmiðum sínum. Hægt er að nálgast allar upplýsingar um léttara líf Helgu og næstu námskeið á vefsíðu hennar www.healthmindbody.net
Helga segir að hugtakið megrun beri með sér neikvæða merkingu og því forðast hún algjörlega að nota það. Hún segir að stíf megrun bæli niður efnaskipti í líkamanum á tvo vegu. Líkaminn fari annarsvegar í hungurástand og heldur í allar þær kaloríur sem koma inn og minnkar því brennslu. Síðan noti líkaminn vöðvavefinn frekar en fituvefinn til að búa til orku. Við það að missa vöðvamassa minnkar brennslan enn meira þar sem meiri vöðvar auka brennsluna. „Það mikilvægasta sem ég hef lært er að við getum aðeins það sem við trúum að við getum og það er alltaf hugurinn sem við erum að fást við þegar við rekumst á hindranir eða eigum við vandamál að stríða. Því tel ég mikilvægt að vinna með hugann og forrita hann til léttara lífs.“ María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is
Helga hannaði námskeiðið „Léttara líf“ með þessi þrjú atriði í huga, en hún leggur mikla áherslu á að lífsstílsbreytingin sé þægileg og skemmtileg svo varanlegur árangur náist.
1
Okkur mistekst að forrita undirmeðvitundina upp á nýtt. Þar sem undirmeðvitundin stýrir 90% af daglegri hegðun, tilfinningum og hugsunum er mikilvægt að skilja hvernig vinna megi með
þann hluta heilans til að ná árangri til frambúðar. Þegar þér tekst að forrita undirmeðvitundina upp á nýtt er eins auðvelt að viðhalda góðum venjum og það var áður að viðhalda þeim slæmu.
2
Flestir sem vilja breyta um lífsstíl en mistekst aftur og aftur tengja frekar neikvæðar tilfinningar en jákvæðar við breytingaferlið. Ef þér finnst það að hreyfa þig og borða hollan mat
15% afsláttur Gildir út febrúar
leiðinlegt og tímafrekt tilheyrir þú þessum hópi. Þú getur lært að breyta upplifun þinni á hreyfingu og hollustu. Þú getur lært að njóta þess að borða hollan mat og hreyfa þig.
3
Flestir sem hafa reynt að breyta um lífsstíl með ströngu mataræði og tilheyrandi eru búnir að bæla niður efnaskipti líkamans sem gerir það mjög erfitt að losna við aukakílóin.
heilsa 41
Helgin 8.-10. febrúar 2013
Magaæfingar í heita pottinum Æfingar í vatni eru mjög áhrifaríkar og þægilegar í framkvæmd þar sem vatnið gerir allar hreyfingar mun auðveldari. Æfingarnar geta verið margvíslegar. Þessar auðveldu magaæfingar er bæði hægt að gera í pottinum sem og lauginni. Stattu með bakið upp að bakkanum á lauginni/pottinum og tylltu olnbogunum á bakkann. Lyftu fótunum, beinum hægt og rólega upp í níutíu gráður og haltu þeim þannig í tíu sekúndur. Beygðu svo kálfana til baka og láttu fæturna síga niður á ný. Endurtaktu eftir getu.
Holl súkkulaðikaka með kúrbít
NUTRILENK
Kúrbítur er mörgum framandi í matargerð en allar gerðir kúrbíta innihalda mikið af steinefnum. Hann er ríkur af kalíum, A og D vítamíni og einnig fólínsýru, sem er nauðsynleg konum á meðgöngu. Hátt vatnsinnihald, eða um 95 prósent, gerir kúrbítinn tilvalinn í matargerð til dæmis fyrir fólk sem vill grenna sig en í 100 grömmum eru aðeins um 15 hitaeiningar. Í berkinum er einnig mikið af næringarefnum þannig það er nauðsynlegt að þvo kúrbítinn vel, en ekki skræla hann. Í honum er engin fita og ekkert kólesteról. Fá okkar hafa hugmyndaflug í matreiðsluaðferðir á þessu framandi grænmeti og fæst vita að hann er kjörinn viðbót í brauð og jafnvel súkkulaðikökur. Hér er uppskrift að gómsætri og hollri súkkulaði köku með kúrbít.
NÁTTÚRLEGT BYGGINGAREFNI FYRIR BRJÓSKVEFINN
Það sem þarf: • 1/2 bolli rifinn kúrbítur • 1 bolli heilhveiti • 1/2 bolli ósætt kakóduft • 1 tsk matarsódi • 1/4 tsk lyftiduft • 1/4 tsk salt • 1/4 tsk kanill • 1 stór banani • 1/4 bolli agave eða 1/2 bolli hrásykur (má nota annað sætuefni til dæmis nokkra dropa af Stevia) • 1/2 bolli canola olía, eða önnur sambærileg bragðlítil olía • 1/2 tsk vanilla • 1/2 bolli þurrkuð trönuber, eða önnur ber eftir smekk
Skráðu þig á facebook síðuna
Nutrilenk fyrir liðina - því getur fylgt heppni!
Brjóskskemmdir í hné hömluðu hreyfingu Fyrir átta árum var ég í veiði - datt og laskaðist á hné.
Aðferð: Hitið ofninn í 180 gráður. Blandið þurrefnunum saman í sér skál. Stappið banana saman við agave, olíu og vanillu. Bætið kúrbítnum saman við og blandið vel inn í maukið. Setjið maukið svo loks í skálina með þurrefnunum og hrærið vel. Bakið í smurðu brauðformi í um 40 mínútur.
Brjóskskemmdir urðu til þess að ég hætti að geta gert ýmsa hluti sem ég gat áður eins og að hlaupa og öll almenn leikfimi varð ofraun fyrir hnéð. Ég starfa mikið við kennslu/þjálfun sem kostar miklar stöður, átti hnéð til að bólgna mikið upp. Góður vinur benti mér svo á NutriLenk Gold.
69%
Nánast strax eftir að ég fór að nota NutriLenk fann ég mikinn mun, fór strax að geta reynt meira á hnéð. Nú get ég æft af fullri ákefð eins og mér einum er lagið og er ekkert mál að þola langar stöður þegar ég er að kenna og þjálfa. Það er klárt mál að þetta efni er að virka, því ef ég sleppi að taka það inn þá finn ég aftur fyrir óþægindum í hnénu.
*konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012
Við mikið álag og með árunum getur brjóskvefurinn rýrnað sem veldur því að liðirnir slitna. Þetta er náttúrulegt ferli. Mjög margir finna fyrir miklum óþægindum þegar beinin byrja að núast saman, sérstaklega í liðamótum eins og í mjöðmum, hryggjar og hnjáliðum. Þess vegna er allt til vinnandi að styrkja liðbrjóskið á náttúrulegan hátt.
Jón Halldórsson - Dale Carnegie þjálfari / ráðgjafi. 42 ára
Fór strax að geta reynt á hnéð eftir að ég byrjaði á NutriLenk
PRENTUN.IS
... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*
Ég mæli eindregið með því að fólk prófi NutriLenk sem er að kljást við liðverki og brjóskskemmdir og finni hvort að það virki. Þetta er toppefni og náttúrulegt í þokkabót.
Hvað getur NutriLenk gert fyrir þig?
NutriLenk er fáanlegt í flestum apótekum, heilsubúðum, Fræinu Fjarðarkaupum, Hagkaup, Krónunni, Þín verslun Seljabraut og Vöruvali Vestmanneyjum
Heilbrigður liður
Liður með slitnum brjóskvef
Náttúrulegt byggingarefni fyrir liðbrjóskið og beinin NutriLenk inniheldur náttúrulegt byggingarefni fyrir brjóskvefinn og er mjög góður valkostur fyrir þá sem þjást af minnkuðu liðbrjóski. Unnið úr sérvöldum fiskibeinum úr hafinu sem hefur sýnt fram á að vera fyrsta flokks byggingarefni til að styðja við brjóskvefinn og viðhalda honum. NutriLenk hefur hjálpað fjölmörgu fólki. NutriLenk er 100% náttúruleg vara sem er mjög gagnleg þeim sem þjást af brjóskvefsrýrnun. Prófið sjálf-upplifið breytinguna! Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is
NÁTTÚRULEGT FYRIR LIÐINA
42
tíska
Helgin 8.-10. febrúar 2013
Vorlitirnir 2013
... grænn kemur sterkur inn
Falke sokkabuxur 50 den Peppermint - Golf – Neon green Verð: 3.190 kr. Sokkabúðin Cobra Kringlunni S. 553 7010
Unicorn„Gras“ (Íslenskt merki) Einnig til í svörtu og bláu Stærðir S-XL Verð: 14.990,Kjólar & Konfekt Laugavegi 92 101 Reykjavík S. 517 0200 kjólar.is
ONE TWO jakki
Cambio gallabuxur Boutique Bella Skólavörðustíg 8 S. 551 5215
Tjullpils
Verð: 11.900 kr. Stærðir 40-46
Tvær stærðir Einnig til í svörtu og hvítu Verð: 9.990.-
Black pepper fashion, Laugavegi 178 (Bolholts megin) S. 555 1516 blackpepperfashion@gmail.com
Kjólar & Konfekt Laugavegi 92 101 Reykjavík S. 517 0200 kjólar.is
Trasparenze
70 den Petrolio – Militare – Verde Olivia Verð: 2.790 kr. Sokkabúðin Cobra Kringlunni S. 553 7010
Holly dress Verð: 11.900 kr.
Móðir Kona Meyja Opnum laugardaginn 8. febrúar í Smáralind S. 571 003 www.mkm.is
Meðgönguog brjóstagjafa tunic frá Love2Wait Hægt er að nota hann við buxur og leggings, mjög flott snið sem grennir og kætir. Verð 13.990.-
Tvö Líf Holtasmári 1 S. 517 8500 www.tvolif.is
Flott dress
Kjóll 12.900 kr. Jakki 9.900 kr. Stígvél 12.900 kr. Hálsmen 3.900 kr.
Möst C Skeifunni - Bláu húsunum S. 588 4499
tíska 43
Helgin 8.-10. febrúar 2013
20%
Dr. Bragi húðvörur loks á Íslandi
auka afsláttur af útsöluvörum Laugarvegi 49 S: 552 2020
Nýjar vörur í hverri viku Vor 2013
Belladonna á Facebook
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is
KAUPTU FJÓRAR FÁÐU SEX
Dr. Jón Bragi Bjarnason þróaði margverðlaunaða húðlínu sína út frá rannsóknum á sjávarensímum. Vörurnar eru nú fáanlegar á Íslandi og hægt er að nálgast upplýsingar í gegnum vefsíðuna drbragi.is.
Dr. Bragi húðvörulínan kom á markað í Bretlandi fyrir sex árum og hefur notið mikilla vinsælda og meðal annars unnið til verðlauna á CEW Beauty Awards og verið tekin til umfjöllunar í Vogue. Fyrirtækið hefur nú innreið sína á íslenskan snyrtivörumarkað en húðvaranna hefur, að sögn aðstandenda, verið beðið með eftirvæntingu. Stjörnur á borð við Siennu Miller, Thandie Newton og Victoriu Beckham segjast nota vörurnar sem unnar eru úr sjávarensímum. Vörurnar eru hugarfóstur dr. Jóns Braga Bjarnasonar, prófessors í lífefnafræði, sem lést árið 2011. Jón Bragi helgaði ævistarf sitt rannsóknum á sjávarensímum og virkni þeirra og var fjölbreytilegt lífríki sjávar í kringum Ísland aðal hvati hans að rannsóknunum. Hann stóð fyrir ýmsum prófunum á sjávarensímum og lækningarmætti þeirra og fékk einkaleyfisskráningu á heimsvísu á hinni byltingarkenndu tækni sinni við að beisla og nýta áhrifamátt sjávarensíma. Hann hlaut fjölda verðlauna og viðurkenninga fyrir störf sín og samkvæmt aðstandendum á sú tækni sem notuð er við framleiðslu varanna sér enga líka í húðsnyrtivöruheiminum. Vörurnar þykja kjörnar fyrir þau sem eru gjörn á að fá ofnæmi en þær eru án allra rotvarnarefna, parabena, olíu, ilmmefna og litarefna.
Heimilis
GRJÓNAGRAUTUR
15% afsláttur
Nicotinell Tropical Fruit 204 stk. 4 mg: 204 stk. 2 mg: 24 stk. 2 mg:
7.642 kr. 5.524 kr. 798 kr.
Lægra verð í Lyfju Gildir til 28. febrúar
H VÍTA H ÚSIÐ / SÍA
– Lifið heil
ÍSLENSKA / SIA.IS / LYF 60816 08/12
www.lyfja.is
Alveg mátulegur
NÝR LITUR FRÁBÆRT SNIÐ ! teg 11007 stækkar þig um númer, fæst í B,C skálum á kr. 5.800,OPIÐ: buxur við kr. 1.995,-
MÁN - FÖST 10 - 18 LAUGARD. 10 - 14
44
tíska
Helgin 8.-10. febrúar 2013
Gruggið inni
Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is
SÍÐUSTU DAGAR ÚTSÖLU
Undirföt Sundföt Náttföt Sloppar
ÚTSALA 50-70% AFSLÁTTUR!!!
Sterkra strauma tíunda áratugarins hefur kennt í tískunni undanfarið og virðist ekkert lát vera á þeim straumum með hækkandi sól. Í vetur hafa rifnar sokkabuxur, leður og gallaefni verið áberandi. Einnig virðist ekkert lát vera á vinsældum svokallaðra „beanies“ húfa. Fróðir menn segja einnig að köflurnar verði sérstaklega heitar í haust. Fréttatíminn tók saman nokkur „90’s look“ sem gætu eins verið svipmyndir af götutísku tíunda áratugarins sem dagsins í dag.
10% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM NÝJUM VÖRUM ath bara í dag og á morgun laugardag!
Úlpa 9.900 kr.
Kjóll 3.990 kr. Opið: mán-fös. 11 - 18 laugard. 11 - 15
Grímsbæ 108 Reykjavík S. 527 1999
Alice Dellal og Pixie Geldof sjást hér stilla sér upp í mjög svo „grunge“ klæðum.
Courtney Love er ókrýnd drottning gruggsins. Til hennar má gjarnan sækja innblástur.
Þessi stúlka gæti hvort tveggja verið stödd í nútímanum sem tíunda áratugnum.
Við erum á
Rapparinn Wiz Khalifa sést oftar en ekki klæddur í gruggstílnum.
Söngkonan Rihanna sést oftar en ekki klædd í „90’s“ stíl. Húfan er sérstaklega flott, en svokallaðar „beanies“ hafa verið áberandi í vetur.
www.gabor.is - facebook.com/gaborserverslun
Gæði &
Glæsileiki Mikið úrval af fallegum skóm og töskum
Sérverslun með
25 ár á Íslandi FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16
Helgin 8.-10. febrúar 2013 Falleg mynstur er auðvelt að gera. Notaðu áhöld þér til aðstoðar, eyrnapinna, tannstöngla og límbandsrúllur til að gera beinar línur.
Ávaxtaneglur eru æðislega sætar að sjá og auðveldar í framkvæmd. Svo má útfæra þær á mismunandi máta og jafnvel blanda saman í eina ávaxtaskál.
Neglur af ýmsum toga Sem partur af heildarútliti er mikilvægt að huga einnig að nöglunum. Litagleði í naglalökkun hefur verið vinsæl undanfarin misseri. Gefðu ímyndunaraflinu lausan tauminn og föndraðu skemmtileg mynstur, myndir eða blandaðu saman mörgum litum. Fallegar og skemmtilegar neglur lífga upp á útlitið og gefa því persónulegan tón.
tíska 45 Svokallaðar „stilettoneglur“ njóta vaxandi vinsælda. Þær er fallegt að mála í sterkum litum fyrir svolítið „goth“ útlit.
Verið óhrædd við að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn í naglaskreytingunum. Það má allt.
VERÐHRUNIÐ ER HAFIÐ! 60-70% afsláttur
af öllum fatnaði og skóm
Engjateigur 5 Sími 581 2141 www.hjahrafnhildi.is Vertu vinur okkar á Facebook
Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16
GuSt kynnir haustlínu á tískuviku
Guðrún Kristín Sveinbjörnsdóttir fatahönnuður tók þátt í tískuvikunnni í Kaupmannahöfn í þriðja skipti með vörumerki sitt, GuSt. Á vörusýningu í tengslum við tískuvikuna kynnti hún þar fatalínu merkisins fyrir næstkomandi haust og vetur. Samkvæmt Guðrúnu hafa vörur GuSt hlotið góðar viðtökur og hafa til að mynda nýjar verslanir bæst við sölustaðina í Danmörku, auk þess sem GuSt hefur verið boðið að vera með vörur í dönsku vefversluninni Miinto. Vörumerkið sjálft á 10 ára afmæli en Guðrún hefur þó hannað undir merkjum GuSt í um 16 ár. Hún segir að af því tilefni sé ýmislegt á döfinni en lógóið hefur verið endurhannað, ný heimasíða er í þróun og ýmis konar kynningarvinna á vörumerkinu er í bígerð, bæði hér heima og erlendis. Peysa úr íslenskri ull og þröngar buxur úr haustlínu GuSt.
Kjóll úr ullarefni með leðri úr haustlínu GuSt en merkið hefur, að sögn aðstandenda, hlotið góðar viðtökur.
bareMinerals fæst nú í Lyfjum & heilsu Kringlunni. Lyf & heilsa Kringlunni Ullarpeysa með silki og grátt ullarpils úr haustlínunni sem kynnt var á tískuviku í Kaupmannahöfn.
www.lyfogheilsa.is
20% kynningarafsláttur 8.-14. febrúar. www.facebook.com/Sigurborgehf
46
heilabrot
Helgin 8.-10. febrúar 2013
?
Spurningakeppni fólksins 1. Hvað heitir framkvæmdastjóri SMÁÍS, Samtaka myndrétthafa á Íslandi? 2. Bein hvaða Englandskonungs, sem ríkti á 15. öld, fundust undir bílastæði Í Bretlandi? 3. Hvert var fyrsta lagið sem Ísland sendi í Eurovision? 4. Hver er formaður Félags hjúkrunarfræðinga? 5. Hverjum mætir Gunnar Nelson í öðrum atvinnumannabardaga sínum í UFC-deildinni? 6. Hvað heitir nýr formaður Samfylkingarinnar? 7. Hver var yfirskrift mótmæla sem haldin voru á dögunum vegna nýfallins dóms í hæstarétti? 8. Norski listamaðurinn Odd Nerdrum, setti um tíma svip sinn á miðbæjarlífið í Reykjavík. Hann var dæmdur í tæplega þriggja ára fangelsi í fyrra, en hefur nú fengið þann dóm ógiltan. Hvert er brotið? 9. Hvað heitir fjörðurinn þar sem síldardauði er orðinn að stórum og miklum umhverfisvanda? 10. Hvaða enski knattspyrnumaður bættist í vikunni í hóp örfárra landa sinna sem leikið hafa 100 landsleiki? 11. Þrjár íslenskar konur munu leika í ensku atvinnudeildinni í kvennaknattspyrnu í ár. Katrín Ómarsdóttir mun leika með Liverpool en með hvaða liði leika þær Edda Garðarsdóttir og Ólína G. Viðarsdóttir? 12. Hvaða íslenski alþingismaður segist vera að íhuga gjaldþrot í viðtali við Financial Times? 13. Breski tónlistarmaðurinn Reg Presley, lést í vikunni 72 ára að aldri. Með hvaða hljómsveit gerði hann garðinn frægan á sjöunda áratugnum? 14. Hvaða söngkona tryllti lýðinn í hálfleik í úrslitaleik ameríska Super Bowl? 15. Hver leikstýrir nýju leikriti Verslunarskóla Íslands Ví will rock you?
sérfræðingur 1. Snæbjörn Steingrímsson.
3. Gleðibankinn.
2. Ríkharður III. 4. Pass. 5. Pass
6. Árni Páll Árnason.
7. Hreinsum út. 8. Skattalagabrot.
9. Kolgarafafjörður. 10. Beckham. 11. Chelsea.
12. Lilja Mósesdóttir.
13. The Troggs. 14. Beyonce. 15. Pass.
10 stig
Ingi Freyr á DV lýtur lægra haldi fyrir sérfræðingnum Þórdísi með 9 stigum gegn 10.
Ingi Freyr skorar á samstarfskonu sína, Heiðu B. Heiðarsdóttur, í næstu viðureign.
Mömmur og pabbar !
1 9
Ingi Freyr Vilhjálmsson fréttastjóri DV 1. Pass. 2. Ríkharðs III.
3. Gleðibankinn.
4
5. Pass.
6. Árni Páll Árnason.
7. Skúrum út úr hæstarétti.
6 5 7
11. Mancester United.
9 1
8
2
15. Gunnar Helgason.
9 stig
kroSSgátan
8 6
13. Pass. 14. Beyonce.
2 5 2
7 4 7
10. Ashley Cole. 9. Kolgarafafjörður.
12. Lilja Mósesdóttir.
6
Sudoku fyrir lengr a komna
4. Pass.
8. Skattsvik.
3
5 4 8 2 6 4 5 9 2 1 3 3 8 8 6 5 4 6 1 7 4
6
Svör: 1. Snæbjörn Steingrímsson. 2. Ríkharðs III. 3. Gleðibankinn. 4. Elsa B. Friðfinnsdóttir. 5. Brasilíumanninum Jorge „Sandman” Santiago. 6. Árni Páll Árnason. 7. Skúrum út úr hæstarétti. 8. Skattsvik, hann seldi málverk fyrir 300 milljónir án vitundar yfirvalda. 9. Kolgrafafjörður. 10. Ashley Cole. 11. Chelsea. 12. Lilja Mósesdóttir. 13. The Troggs. 14. Beyonce Knowels. 15. Björk Jakobsdóttir.
Þórdís Geirsdóttir
Sudoku
5 9 7 2
1
9
ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni. 123
KJAFTAKIND
ÓÐAGOT
MÁLMUR
FUGL
TJÓN
KROT
BLEYTUKRAP
HÚSDÝR
MEINLEGA STRIT
lauSn
Salat með kjúklingi eða roastbeef 990 kr.
Lausn á krossgátunni í síðustu viku. 122
RÍKI
mynd: ImLS dIgItaL CoLLeCtIonS (CC By 2.0)
Bátur mánaðarins 750 kr.
BLAÐUR GÚLPUR FÚS
S K E Y T Ö T E R G Í
BRÆLA VAGN
SKYNFÆRI
TVEIR EINS DUGLEGUR
rennibraut og boltaland fyrir börnin
DVELDU
HEIÐUR
V E R T U
Æ K R R A Ö L L Ó L G U A F S L L A Í S P S A
ÆSINGUR TRUFLA
Ó N Á E Y Ð S A T U P A R Í
BAKTAL GAPA
SÓUN
UTASTUR
VIÐSKIPTI
BEIN
Nýbýlavegi 32 S:577-5773
S Þ A M B G Í J A A R Y N D D G A R Æ S J A A T T A Ó P L A LITUR
ÞANGAÐ
HLJÓÐFÆRI
2x16” pizza 2/álegg 2980 kr.
STÁSS
BÓKSTAFUR
RUSL OG KUSK
EINSÖNGUR
ÍÞRÓTTAFÉLAG
JÁRNSKEMMD HEILU
ANDARDRÁTTUR FARGA
ESPA
LEIFTUR
PÚSSA
ÚRRÆÐI
ANGAN BRÝNA
MYRÐI TÆKI
HÆFÐI ÁTT
TUNGUMÁL GLATA
ÆTTGÖFGI TÆKI
S K R A U T HÁRSKERI INNYFLI
I Ð U R ILMEFNI HANDFANGIÐ
H A L D I Ð RANNSAKA
U
U A Æ R G U R E K S T A N G A A R B R A K A L M A N S U K N P E P S M O S K I T T I K L L I A N S K G N O S O P R Ý N A S N R DÝRAHLJÓÐ
NÝNEMI
BOLMAGN
VÍN
BORGARÍS
MATARSAMTÍNINGUR
HANDFESTAN RÓT
DANGL
BRÚNIR LAUN
SVALL
LÆRLINGUR
UPPHRÓPUN
OT
BIL
STÍGUR STYKKI
HÁTTUR
B L U R Í S A K I Ð J A Ö R Ð R I F H K E Ú F F L Ó Ð U S T D Á R A V A L A Í R N A P A F Á Ó N I
BÆTA VIÐ
ENDA
INNSÆI
KOSNING MÁLMUR
HITA
ÖFUG RÖÐ
JAFNINGUR Í RÖÐ
FYLLIBYTTA
SKIPAÐ NIÐUR
BEIN
SIÐUR
ÍÞRÓTTAFÉLAG
VEGSAMA
mynd: Caroline (CC By 2.0)
12”pizza 2/álegg 1050 kr.
LÍFFÆRI RAKI ÓVILD
YFIRBRAGÐ
BEITISIGLING
ÞANGAÐ TIL
BÚANDI SKELLINAÐRA
ÞRAUTSEIGJU
TÖF
KNÖTT
ÁTT
RAKLEIÐIS
NÚMER
Í RÖÐ
BOLI
ALA
BÓKSTAFUR
GAPA MÁLMUR
RISTA
BLÓM
TIL DÆMIS ÁVARP
FYRIRBOÐI
VIÐSKIPTI
PFN.
ÓNÆÐI
MÁLMUR
HLUTI
HEITI
FORFAÐIR
HLJÓTA
KK NAFN
HEPPNI
SKVETTA
TUSKA
LASTA
BERIST TIL
LOSTI
TVÖ
BRÖMLUÐU
HJARA
SKARA ENGI
FRÁBÆRT VERÐ!
DUBLIN 25. - 28. APRÍL 2013
ÓKYRRÐ
ANGIST
MEGA TIL
LOFTTEGUND
HALLMÆLA
ERTING
SKÍTUR
RABB SKADDAST
OFLÆTI
KIND
RÚN
NIÐURFELLING
EIGA HEIMA
TVÍHLJÓÐI
BÝLI
VONDUR
Leyfishafi Ferðamálastofu
LÁGMÚLA 4 108 RVK SÍMI 585 4000 URVALUTSYN.IS
87.900 kr.
á mann m.v 2 fullorðna í tvíbýli í 3 nætur á Hótel Cassidys með morgunmat.
HERMA JARÐBIK HANGA
HVETJA
HLEMMUR
GLJÚFUR
Verð frá:
HRÓPA
HNAPPUR
ERLENDIS
FRÁ DRYKKUR
Ferðaskrifstofa
HLJÓÐFÆRI
Í RÖÐ
ÚRRÆÐI
LÍTILL
ÓVILJUGUR
TYLFT
AFLAST
TÆKIFÆRI
MÁNUÐUR
TALA
MÚTTA
STRIT
TVEIR EINS
KVEINA
KOSTUR
BETRUN HÁÐ
UTAN
TILTAL
modirkonameyja
48
skák
Helgin 8.-10. febrúar 2013
Sk ák ak ademían
N1 Reykjavíkurskákmótið: Skákveisla á heimsmælikvarða með yfirburðum á fyrsta mótinu árið 1964 og Fabiano Caruana bar sigur úr bítum í Hörpu í fyrra. Tólf sinnum hefur einn orðið efstur á Reykjavíkurmótinu, en fimmtán sinnum hafa fleiri en einn deilt efsta sætinu. Árið 1990 urðu þannig hvorki fleiri né færri en níu skákmenn efstir og jafnir og átta árið 2004.
Sjö íslenskir stórmeistarar hafa sigrað á Reykjavíkurmótum
Mikail tal sigraði á fyrsta Reykjavíkurskákmótinu 1964 og var ávallt aufúsugestur á Íslandi. Hér ræðir hann við blaðamann á IBM-skákmótinu í Reykjavík 1987. Ljósmynd/Sigurður Mar.
a
lþjóðlega Reykjavíkurmótið í skák var fyrst haldið 1964 og fagnar því fimmtugsafmæli á næsta ári. Fram til ársins 2008 var Reykjavíkurmótið haldið á tveggja ára fresti, en er nú árleg stórhátíð og sannkallað flaggskip í íslensku skáklífi. Tuttugasta og áttunda mótið verður sett í Hörpu 19. febrúar og þar verða mörg met slegin: Aldrei hafa fleiri keppendur mætt til leiks og aldrei hafa fleiri stórmeist-
arar teflt á skákmóti á Íslandi. Keppendalistinn í Hörpu endurspeglar kjörorð skákhreyfingarinnar: Við erum ein fjölskylda. Mótið er öllum opið, burtséð frá skákstigum, og keppendur eru af öllum stigum fæðukeðjunnar, jafnt þrautreyndir ofurstórmeistarar sem börn og ungmenni að stíga sín fyrstu spor. Reykjavíkurmótið er eitt elsta og virtasta skákmót heims, og saga mótsins er um margt merkileg. Mikail Tal sigraði
Alls hafa 55 einstaklingar orðið í efsta sæti á Reykjavíkurmótinu og í þeim hópi eru sjö Íslendingar. Friðrik Ólafsson varð einn efstur 1966 og deildi sigrinum með öðrum 1972 og 1976; Guðmundur Sigurjónsson varð einn efstur 1970; Jón L. Árnason var eini sigurvegarinn 1988 og deildi sigrinum 1990; Jóhann Hjartarson sigraði ásamt öðrum 1984 og 1992; Helgi Ólafsson sigraði ásamt öðrum 1984 og 1990 og Héðinn Steingrímsson varð efstur ásamt öðrum 2009. Sigursælasti keppandinn í sögu Reykjavíkurskákmótanna er Hannes Hlífar Stefánsson. Alls hefur hann fimm sinnum orðið í efsta sæti. Hann var eini sigurvegarinn árið 2000, en deildi sigrinum með öðrum 1994, 2008, 2009 og 2010. Af öðrum sigurvegurum má nefna heimsmeistarann Smyslov 1974, Taimanov 1968, Samuel
Ómissandi í bollurnar
Aðein s 10 gr. fi ta í hverj um 100 gr.
Reshevsky 1984, Alexei Shirov 1992, Jan Timman 1976 og 2004, Levon Aronian 2004, Wang Hao 2008 og stórvin okkar Ivan Sokolov 2010 og 2011. Skáksamband Íslands stendur að Reykjavíkurskákmótinu, sem bera mun nafn N1 annað árið í röð. Efnt verður til fjölda sérviðburða í tengslum við þessa miklu hátíð. Skákáhugamenn á öllum aldri ættu að flytja lögheimili sitt í Hörpu 19. til 27. febrúar!
Efnilegustu skákbörn Íslands á norðurlandamóti á Bifröst Um helgina munu mörg af okkar efnilegustu börnum og ung-
mennum standa í eldlínunni á Norðurlandamótinu í skólaskák, sem fram fer á Bifröst. Teflt er fimm aldursflokkum og verður gaman að fylgjast með okkar framtíðarfólki. Í A-flokki (ungmenni fædd 1993-95) tefla Mikael Jóhann Karlsson og Örn Leó Jóhannsson, í B-flokki (1996-97) tefla Dagur Ragnarsson og Jón Trausti Harðarson, í C-flokki (1998-1999) tefla Oliver Aron Jóhannesson, Jón Kristinn Þorgeirsson og Sóley Lind Pálsdóttir, í D-flokki (2000-2001) tefla Hilmir Freyr Heimisson og Dawid Kolka, og í E-flokki (2002 og síðar) tefla ungstirnin Vignir Vatnar Stefánsson og Nansý Davíðsdóttir.
SkákþRautin
Hvítur mátar í 2 leikjum! Lie hafði hvítt og átti leik gegn Royset í Gausdal árið 1990, og hristi mátið fram úr erminni! 1.Hxf8+! Kxf8 2.Hb8 Skák og mát!
! k i e st รญ t All erlunni P รญ e t r a C la A og 4ra rรฉtta veisla
a l s i e v a t t 4ra rรฉ
Verรฐ aรฐeins 6.850 kr.
Nรฆg bรญlastรฆรฐi
6.850 kr.
รฐli n. Verรฐ รก matse in tt rรฉ al aรฐ r lu ร รบ ve SILUNGUR N REGNBOGA og graslaukssรณsu IN F A R -G S U SITUR djurtafroรฐu ais salsa, kryd meรฐ tรณmat-m HUMARSร PA รฐum humarhรถlum grillu ad eรฐ M eira og rjรณmalรถguรฐ, m Aร AL Rร TT
Vissir รพรบ?
V EL DU ร ร R
SINS FISKUR DAG rju sinni ve h n n ri u ferskasti fisk -meisturum Perlunnar u sl iรฐ re at รบtfรฆrรฐur af m eรฐa ANDALร RI Hร GELDAร disum og appelsรญnusรณsu auki, bacon, ra meรฐ kartรถflum eรฐa NAUTALUND istlum og bearnaise sรณsu , รฆtilรพ eppakartรถflum sv m รฐu u er in meรฐ grat eรฐa RYGGUR LAMBAFRAMH , gulrรณfum og rรณsmarinsรณsu m u รณf rtรถflum, rauรฐr meรฐ smรกum ka ร IKAKA OG Sร KKULA ramellu KARAMELLU indberjakremi og volgri ka mulningi, h meรฐ salthnetu
Vรญn dagsins er Griollo Malbec/ Cabernet frรก Argentรญnu. Flaskan kostar aรฐeins kr. 4200 . Hรฆgelduรฐu andarlรฆrin eru frรก Frakklandi. Na ut al un di rn ar er u al la r รบr tรถ rf um . Lamba โ Primeโ er รบr sรฉrvรถldum lambahryggjum aรฐ norรฐan.
Gjafabrรฉf Perlunnar
Gรณรฐ g jรถf viรฐ รถll tรฆkifรฆr i!
MARLAN D FISKUR ER OK KAR FAG
Veitingahรบsiรฐ Perlan Sรญmi: 562 0200 ยท Fax: 562 0207 Netfang: perlan@perlan.is Vefur: www.perlan.is
50
sjónvarp
Helgin 8.-10. febrúar 2013
Föstudagur 8. febrúar
Föstudagur RÚV
15.40 Ástareldur 17.20 Babar (8:26) 17.44 Bombubyrgið (20:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Framandi og freistandi 3 (7:9) e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Gettu betur (MA - MR) 21.10 Játningar ungrar dramadrottn ingar (Confessions of a Teenage Drama Queen) Unglingsstúlka sem heldur að allt snúist um sig eina flyst með mömmu sinni í úthverfi og þar þarf hún að keppa við aðra um athyglina. Bandarísk fjölskyldumynd frá 2004. 22.40 Harðjaxlinn (True Grit) Harðsnúinn löggæslumaður hjálpar ungri konu að elta uppi morðingja pabba hennar. e. 00.30 Gleymdar minningar (Tatort: Vergessene Erinnerung) e. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
20.00 Gettu betur (MA - MR) Að þessu sinni eigast við lið Menntaskólans á Akureyri og Menntaskólans í Reykjavík.
20:10 MasterChef Ísland (8/9) Frábærir þættir þar sem íslenskir áhugakokkar fá að reyna fyrir sér í matargerð.
Laugardagur allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
SkjárEinn 4
22:50 Der Untergang (Downfall) Ógleymanleg kvikmynd sem lýsir síðustu vikunum í neðanjarðarbyrgi Hitlers undir lok síðari heimsstyrjaldar.
22.10 Vansæmd (Disgrace) Myndin segir frá kennara í Höfðaborg sem hrekst úr starfi eftir að hann á vingott við námsmey.
Sunnudagur
20:30 Mannshvörf á Íslandi (5/8) Fréttakonan Helga Arnardóttir tekur til umfjöllunnar mannshvörf hér á landi undanfarna áratugi.
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
22:00 The Walking Dead (2:16) 4 Óhugnanlegasta þáttaröð allra tíma samkvæmt gagnrýnendum sem slegið hefur í gegn.
5
06:00 Pepsi MAX tónlist 6 08:00 Rachael Ray 08:45 Dr. Phil 09:25 Pepsi MAX tónlist 12:45 The Voice (3:15) 15:05 Top Chef (9:15) 15:50 Rachael Ray 16:35 Dr. Phil 17:15 Survivor (14:15) 18:50 Running Wilde (12:13) 19:15 Solsidan (2:10) 19:40 Family Guy (6:16) 20:05 America's Funniest Home Videos 20:30 The Biggest Loser (6:14) 22:00 HA? (5:12) 22:50 Best Ever Bond Skemmtileg heimildamynd þar sem bestu atriði Bond myndanna eru tekin saman. 00:15 Hæ Gosi (2:8) 00:45 Excused 01:10 House (21:23) 02:00 Last Resort (11:13) 02:50 Combat Hospital (7:13) 03:30 CSI (15:23) 04:10 Pepsi MAX tónlist
Laugardagur 9. febrúar RÚV
STÖÐ 2
08.00 Morgunstundin okkar / Tillý 07:00 Barnatími Stöðvar 2 og vinir / Háværa ljónið Urri / Kioka / 08:05 Malcolm in the Middle (3/16) Úmísúmí / Spurt og sprellað / Babar / 08:30 Ellen (92/170) Grettir / Nína Pataló / Skrekkur íkorni 09:15 Bold and the Beautiful / Unnar og vinur 09:35 Doctors (79/175) 10.25 Kastljós e. 10:15 Til Death (12/18) 10.55 Gettu betur (1:7) (MA - MR) e. 10:45 The Whole Truth (1/13) 11.55 Landinn e. 11:25 Masterchef USA (15/20) 12.25 Kiljan e. 12:10 Two and a Half Men (9/16) allt fyrir áskrifendur 13.15 Hið ljúfa líf (Det gode liv) e. 12:35 Nágrannar 14.15 360 gráður e. 13:00 All About Steve fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14.45 Íslandsmótið í handbolta 14:50 Sorry I've Got No Head (Haukar - FH, karlar) 15:20 Barnatími Stöðvar 2 16.35 Að duga eða drepast (4:8) e. 16:50 Bold and the Beautiful 17.20 Friðþjófur forvitni (6:10) 17:10 Nágrannar 17.45 Leonardo (6:13) 17:35 Ellen (93/170) 4 5 18.15 Táknmálsfréttir 18:23 Veður 18.25 Úrval úr Kastljósi 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 18:47 Íþróttir 19.00 Fréttir 18:54 Ísland í dag 19.30 Veðurfréttir 19:11 Veður 19.40 Ævintýri Merlíns (11:13) 19:20 Simpsonfjölskyldan (1/22) 20.30 Hraðfréttir 19:45 Týnda kynslóðin (21/24) 20.40 Pabbabúðir (Daddy Day 20:10 MasterChef Ísland (8/9) Camp) Tveir pabbar reka sumar20:55 American Idol (7/40) búðir fyrir börn en það er hart 22:20 Unthinkable Spennutryllir í ári og þeir verða að hafa allar þar sem kjarnorkusérfræðingur klær úti til að forðast gjaldþrot. verður að öfgamanni og kemur fyrir sprengjum í þremur borgum. Bandarísk gamanmynd frá 2007. 22.10 Vansæmd (Disgrace) 23:55 Green Zone 00.05 Ég ann þér, maður e. 01:50 Halloween 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 03:40 All About Steve 05:20 Fréttir og Ísland í dag
SkjárEinn
06:00 Pepsi MAX tónlist 10:40 Rachael Ray 17:45 Medvedi Hamburg 12:10 Dr. Phil 19:05 Guru of Go 20:00 Meistarad. Evrópu fréttaþáttur 14:10 7th Heaven (6:23) 14:50 Family Guy (6:16) 20:30 La Liga Report 15:15 Kitchen Nightmares (15:17) 21:00 Flensburg Partizan 16:05 Parks & Recreation (13:22) 22:20 UFC 120 16:30 Happy Endings (15:22) allt fyrir áskrifendur 16:55 The Good Wife (11:22) 17:45 The Biggest Loser (6:14) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:15 HA? (5:12) 14:35 Sunnudagsmessan 20:05 The Bachelorette (1:10) 15:50 Newcastle Chelsea 21:10 Once Upon A Time (6:22) 17:30 Arsenal Stoke 22:00 Beauty and the Beast NÝTT 19:10 Premier League World 2012/13 allt fyrir áskrifendur 22:50 Der Untergang (Downfall) 19:40 Watford Crystal Palace 4 5 01:30 Flawless 21:45 Premier League Preview Show fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 03:20 XIII (3:13) 22:15 Football League Show 2012/13 04:10 Excused 22:45 West Ham Swansea 04:35 Beauty and the Beast (1:22) 00:25 Premier League Preview Show 05:25 Pepsi MAX tónlist 00:55 Watford Crystal Palace
09:15 Just Wright 4 10:55 Percy Jackson and The SkjárGolf allt fyrir áskrifendur Olympians: The Lightning Thief 06:00 ESPN America 12:50 New Year's Eve 08:25 AT&T Pebble Beach 2013 (1:4) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14:45 Just Wright 11:25 PGA Tour Highlights (4:45) 16:25 Percy Jackson and The 12:20 AT&T Pebble Beach 2013 (1:4) Olympians: The Lightning Thief 15:20 Ollie´s Ryder Cup (1:1) 18:20 New Year's Eve 15:45 Inside the PGA Tour (6:47) 20:15 Prom 16:10 AT&T Pebble Beach5 2013 (1:4) 4 5 22:00 The Lincoln 6 Lawyer 19:10 Golfing World 23:55 Transporter 3 20:00 AT&T Pebble Beach 2013 (2:4) 01:35 Prom 23:00 THE PLAYERS Official Film 2011 03:15 The Lincoln Lawyer 23:50 ESPN America
5
6
STÖÐ 2
RÚV
08.00 Morgunstundin okkar / Froskur og 07:00 Strumparnir / Brunabílarnir / vinir hans / Kóalabræður / Franklín og Lalli / Algjör Sveppi / Mörgæsirnar vinir hans / Stella og Steinn / Smælki / frá Madagaskar / Kalli litli kanína og Kúlugúbbar / Kung fu panda Goðsagnir vinir / Kalli kanína og félagar frábærleikans / Litli prinsinn / Undra 11:00 Mad veröld Gúnda / Ævintýri Merlíns 11:10 Ozzy & Drix 11.23 Níundi áratugurinn e. 12:00 Bold and the Beautiful 12.15 Meistaradeildin í hestaíþróttum e. 13:45 American Idol (7/40) 12.30 Silfur Egils 15:10 Sjálfstætt fólk allt fyrir áskrifendur 13.50 Brasilía með Michael Palin e. 15:45 Mannshvörf á Íslandi (4/8) 14.50 Djöflaeyjan (21:30) e. 16:15 ET Weekend fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 15.25 Af hverju fátækt? Látið okkur fá féð 17:00 Íslenski listinn 16.20 Ferðamenn í geimnum e. 17:25 Game Tíví 17.20 Táknmálsfréttir 17:55 Sjáðu 17.30 Poppý kisuló (7:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 17.40 Teitur (12:52) 18:476 Íþróttir 4 Skotta Skrímsli (6:26) 5 17.51 18:56 Heimsókn 17.56 Hrúturinn Hreinn og verðlaunaféð 19:13 Lottó 18.00 Stundin okkar 19:20 Veður 18.25 Basl er búskapur (6:12) 19:30 Wipeout 19.00 Fréttir 20:15 Spaugstofan (13/22) 19.30 Veðurfréttir 20:40 Spy Kids 4 Spennandi 19.40 Landinn ævintýramynd. 20.10 Elly Vilhjálms 22:10 The Next Three Days Hörkufín 21.05 Að leiðarlokum (4:5) spennumynd með Russell Crow. 22.05 Sunnudagsbíó Við verðum að 23:50 Babylon A.D. tala um Kevin (We Need to Talk 01:30 Bangkok Dangerous About Kevin) 03:05 Noise 23.55 Silfur Egils e. 04:35 Wipeout 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 05:20 Mannshvörf á Íslandi (4/8) 05:45 Fréttir
6
SkjárEinn
06:00 Pepsi MAX tónlist 09:30 Rachael Ray 08:40 Rússland Ísland 11:45 Dr. Phil 10:20 England Brasilía 13:05 Once Upon A Time (6:22) 12:00 Meistarad. Evrópu fréttaþáttur 13:55 Top Chef (9:15)+ 12:30 NBA All Star Game 14:40 The Bachelorette (1:10) 14:30 Grænland 15:45 Best Ever Bond 14:55 IK Sävehof Kiel 17:10 Vegas (3:21) 16:35 The Masters allt fyrir áskrifendur 18:00 House (21:23) 20:20 La Liga Report 18:50 Last Resort (11:13) 20:50 Spænski boltinn fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:40 Survivor LOKAÞÁTTUR (15:15) 23:00 IK Sävehof Kiel 20:20 Upstairs Downstairs (5:6) 00:25 Spænski boltinn 21:10 Law & Order: Special Victims Unit 22:00 The Walking Dead (2:16) 22:50 Combat Hospital (8:13) 4 Elementary (5:24)5 23:30 09:30 Premier League Review Show 00:15 Málið (5:7) 10:25 Watford Crystal Palace 6 00:45 Hæ Gosi (2:8) 12:05 Premier League Preview Show 01:15 CSI: Miami (1:22) 12:35 Tottenham Newcastle allt fyrir áskrifendur 02:00 Excused 14:45 Sunderland Arsenal 02:25 The Walking Dead (2:16) 17:15 Southampton Man. City fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 03:15 Combat Hospital (8:13) 19:30 Chelsea Wigan 03:55 Pepsi MAX tónlist 21:10 Swansea QPR 22:50 Stoke Reading 00:30 Norwich Fulham
12:15 Kit Kittredge: An American Girl 4 13:55 Sammy's Adventures SkjárGolf allt fyrir áskrifendur 15:20 Love Happens 06:00 ESPN America 17:05 Kit Kittredge: An American Girl 07:15 AT&T Pebble Beach 2013 (2:4) 18:45 Sammy's Adventuresfréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:15 Golfing World 20:10 Love Happens 11:05 AT&T Pebble Beach 2013 (2:4) 22:006 Crazy Heart 14:05 PGA Tour Highlights (4:45) 23:50 Jack and Jill vs. the World 15:00 AT&T Pebble Beach 2013 01:15 Columbus Day 23:00 The Sport of Golf 5(1:1) 4 02:45 Crazy Heart 00:00 ESPN America
Vaxtalaus greiðslukjör í allt að 12 mánuði (visa/euro) Engin útborgun
Sunnudagur
Sjóntækjafræðingar með réttindi til sjónmælinga og linsumælinga
511:35 Monte Carlo
6
6
13:20 Flicka 2 allt fyrir áskrifendur 14:55 The Women 16:45 Monte Carlo fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:30 Flicka 2 20:05 The Women 22:00 Slumdog Millionaire 00:00 Fargo 01:356The Road 4 03:25 Slumdog Millionaire
sjónvarp 51
Helgin 8.-10. febrúar 2013 Í sjónvarpinu Hæ Gosi
10. febrúar STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Algjör Sveppi / UKI / Algjör Sveppi / Victorious / Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga / Ofurhetjusérsveitin / Alvin og íkornarnir 2 12:00 Spaugstofan (13/22) 12:30 Nágrannar 14:15 American Idol (8/40) 15:00 2 Broke Girls (9/24) allt fyrir áskrifendur 15:25 Týnda kynslóðin (21/24) 15:50 The Newsroom (6/10) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:50 MasterChef Ísland (8/9) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Um land allt 19:20 Veður 4 19:30 The New Normal (5/22) Bandarísk gamanþáttaröð um unga konu sem ákveður að gerast staðgöngumóðir fyrir hommapar. 19:55 Sjálfstætt fólk 20:30 Mannshvörf á Íslandi (5/8) 21:00 The Mentalist (11/22) 21:45 The Following 22:30 Boardwalk Empire (12/12) 23:25 60 mínútur 00:10 The Daily Show: Global Editon 00:35 Covert Affairs (8/16) 01:20 Titanic 04:30 Einstein & Eddington 06:00 Fréttir
Tragikómísk saga fyndinna bræðra Þættirnir Hæ Gosi sem Skjár einn sýnir eru lúmskt fyndnir og hljóta að hafa fallið áskrifendum stöðvarinnar vel í geð þar sem þriðja þáttaröðin hóf göngu sína fyrir nokkrum dögum. Þættirnir hverfast um bræðurna Víði og Börk, fjölskyldur þeirra og furðulega vini. Ýmislegt hefur gengið á hjá bræðrunum hingað til og þeir hafa þurft að komast yfir samkynheigð aldraðs föður þeirra, sem féll að vísu frá í síðustu þáttaröð, harkalegan hjónaskilnað og ótrúlegar flækjur í kringum barneignir og ættleiðingar. Aðstandendur þáttanna lofa enn meiri dramatík og átökum í þessari þriðju seríu sem fer býsna vel af stað. Fyrsti þátturinn fer með áhorfendur og persónur aftur í tíma og varpaði 5
þannig skemmtilegu ljósi á atburði sem þegar hafa borið fyrir augu áhorfenda og haldi hópurinn sem leikur allt þetta kengruglaða lið sem þarna kemur við sögu dampi má búast við heilmiklu fjöri og tragikomedíu á næstu vikum. Bræðurnir Árni Pétur og Kjartan Guðjónssynir leika Víði og Börk og vart má milli sjá hvor þeirra er betri gamanleikari. Þeir glansa í hlutverkum sínum og vekja á víxl meðaumkun og hlátur. Þeir eru dyggilega studdir Maríu Ellingsen og Helgu Brögu Jónsdóttur sem eru í góðum gír auk þess sem Hjálmar Hjálmarsson sýnir sínar bestu hliðar í gríninu. Hæ Gosi kom á sínum tíma skemmtilega á óvart og virðist ætla að halda því áfram. Þórarinn Þórarinsson
6
útsÖlulOK á sunnudaginn Enn meiri afsláttur!
07:50 IK Sävehof Kiel 09:15 Spænski boltinn 13:05 The Masters 16:10 Füchse Berlin Barcelona 17:50 Grillhúsmótið 18:20 Meistarad. Evrópu fréttaþáttur 18:50 Spænski boltinn allt fyrir áskrifendur 20:30 Miami LA Lakers 23:30 Füchse Berlin Barcelona fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
08:20 Tottenham Newcastle 10:00 Southampton Man. City 11:40 Chelsea Wigan 13:20 Aston Villa West Ham allt fyrir áskrifendur 15:45 Man. Utd. Everton 18:00 Sunnudagsmessan fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:15 Sunderland Arsenal 20:55 Sunnudagsmessan 22:10 Aston Villa West Ham 23:50 Sunnudagsmessan 01:05 Man. Utd. Everton 4 02:45 Sunnudagsmessan
4
5
6
HOpper tungusófi Breidd 320cm Verð nú: 191.750 kr. Verð áður: 295.000 kr.
Vintage-húsgagnalínan Vintage skápur V
Verð nú: 258.300 kr.
Vintage sófaborð Verð nú: 58.100 kr. Breidd 140x70x45cm Verð áður: 83.000 kr.
Breidd 180x210x45cm Verð áður: 369.000 kr.
5
6
SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:15 AT&T Pebble Beach 2013 (3:4) 11:45 The Open Championship Official Film 2009 12:40 AT&T Pebble Beach 2013 (3:4) 17:10 Golfing World 18:00 AT&T Pebble Beach 2013 (4:4) 23:30 ESPN America
Vintage sjónvarpsskenkur Verð nú: 104.300 kr. Breidd 184x48x50 cm Verð áður: 149.000 kr.
HægindastÓll: 49.000 Kr. stK. Vintage skenkur
Einstakt verð!
Ópus sófi Verð nú: 48.600 kr. Breidd 140 cm Verð áður: 162.000 kr.
Breidd 220x90x45cm
Verð nú: 132.300 kr.
Verð áður: 189.000 kr.
Vintage borðstofuborð og 4 Veel -stólar Verð nú: 125.300 kr. settið
Breidd 180x90cm
Verð áður: 179.000 kr.
KOmmÓða - 10 skúffur 190x45x40cm Verð nú: 97.500 kr. Verð áður: 195.000 kr.
Kauptúni 3 – sími 564 4400 - teKK.is - Opið mánudaga-laugardaga Kl. 11-18 Og sunnudaga Kl. 13-18
sjónvarp 51
Helgin 8.-10. febrúar 2013 Í sjónvarpinu Hæ Gosi
10. febrúar STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Algjör Sveppi / UKI / Algjör Sveppi / Victorious / Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga / Ofurhetjusérsveitin / Alvin og íkornarnir 2 12:00 Spaugstofan (13/22) 12:30 Nágrannar 14:15 American Idol (8/40) 15:00 2 Broke Girls (9/24) allt fyrir áskrifendur 15:25 Týnda kynslóðin (21/24) 15:50 The Newsroom (6/10) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:50 MasterChef Ísland (8/9) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Um land allt 19:20 Veður 4 19:30 The New Normal (5/22) Bandarísk gamanþáttaröð um unga konu sem ákveður að gerast staðgöngumóðir fyrir hommapar. 19:55 Sjálfstætt fólk 20:30 Mannshvörf á Íslandi (5/8) 21:00 The Mentalist (11/22) 21:45 The Following 22:30 Boardwalk Empire (12/12) 23:25 60 mínútur 00:10 The Daily Show: Global Editon 00:35 Covert Affairs (8/16) 01:20 Titanic 04:30 Einstein & Eddington 06:00 Fréttir
Tragikómísk saga fyndinna bræðra Þættirnir Hæ Gosi sem Skjár einn sýnir eru lúmskt fyndnir og hljóta að hafa fallið áskrifendum stöðvarinnar vel í geð þar sem þriðja þáttaröðin hóf göngu sína fyrir nokkrum dögum. Þættirnir hverfast um bræðurna Víði og Börk, fjölskyldur þeirra og furðulega vini. Ýmislegt hefur gengið á hjá bræðrunum hingað til og þeir hafa þurft að komast yfir samkynheigð aldraðs föður þeirra, sem féll að vísu frá í síðustu þáttaröð, harkalegan hjónaskilnað og ótrúlegar flækjur í kringum barneignir og ættleiðingar. Aðstandendur þáttanna lofa enn meiri dramatík og átökum í þessari þriðju seríu sem fer býsna vel af stað. Fyrsti þátturinn fer með áhorfendur og persónur aftur í tíma og varpaði 5
þannig skemmtilegu ljósi á atburði sem þegar hafa borið fyrir augu áhorfenda og haldi hópurinn sem leikur allt þetta kengruglaða lið sem þarna kemur við sögu dampi má búast við heilmiklu fjöri og tragikomedíu á næstu vikum. Bræðurnir Árni Pétur og Kjartan Guðjónssynir leika Víði og Börk og vart má milli sjá hvor þeirra er betri gamanleikari. Þeir glansa í hlutverkum sínum og vekja á víxl meðaumkun og hlátur. Þeir eru dyggilega studdir Maríu Ellingsen og Helgu Brögu Jónsdóttur sem eru í góðum gír auk þess sem Hjálmar Hjálmarsson sýnir sínar bestu hliðar í gríninu. Hæ Gosi kom á sínum tíma skemmtilega á óvart og virðist ætla að halda því áfram. Þórarinn Þórarinsson
6
útsÖlulOK á sunnudaginn Enn meiri afsláttur!
07:50 IK Sävehof - Kiel 09:15 Spænski boltinn 13:05 The Masters 16:10 Füchse Berlin - Barcelona 17:50 Grillhúsmótið 18:20 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur 18:50 Spænski boltinn allt fyrir áskrifendur 20:30 Miami - LA Lakers 23:30 Füchse Berlin - Barcelona fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
08:20 Tottenham - Newcastle 10:00 Southampton - Man. City 11:40 Chelsea - Wigan 13:20 Aston Villa - West Ham allt fyrir áskrifendur 15:45 Man. Utd. - Everton 18:00 Sunnudagsmessan fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:15 Sunderland - Arsenal 20:55 Sunnudagsmessan 22:10 Aston Villa - West Ham 23:50 Sunnudagsmessan 01:05 Man. Utd. - Everton 4 02:45 Sunnudagsmessan
4
5
6
HOpper tungusófi Breidd 320cm Verð nú: 191.750 kr. Verð áður: 295.000 kr.
Vintage-húsgagnalínan Vintage skápur V
Verð nú: 258.300 kr.
Vintage sófaborð Verð nú: 58.100 kr. Breidd 140x70x45cm Verð áður: 83.000 kr.
Breidd 180x210x45cm Verð áður: 369.000 kr.
5
6
SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:15 AT&T Pebble Beach 2013 (3:4) 11:45 The Open Championship Official Film 2009 12:40 AT&T Pebble Beach 2013 (3:4) 17:10 Golfing World 18:00 AT&T Pebble Beach 2013 (4:4) 23:30 ESPN America
Vintage sjónvarpsskenkur Verð nú: 104.300 kr. Breidd 184x48x50 cm Verð áður: 149.000 kr.
HægindastÓll: 49.000 Kr. stK. Vintage skenkur
Einstakt verð!
Ópus sófi Verð nú: 48.600 kr. Breidd 140 cm Verð áður: 162.000 kr.
Breidd 220x90x45cm
Verð nú: 132.300 kr.
Verð áður: 189.000 kr.
Vintage borðstofuborð og 4 Veel -stólar Verð nú: 125.300 kr. settið
Breidd 180x90cm
Verð áður: 179.000 kr.
KOmmÓða - 10 skúffur 190x45x40cm Verð nú: 97.500 kr. Verð áður: 195.000 kr.
Kauptúni 3 – sími 564 4400 - teKK.is - Opið mánudaga-laugardaga Kl. 11-18 Og sunnudaga Kl. 13-18
52
bíó
Helgin 8.-10. febrúar 2013
FrumsýnD BulleT To The heaD
nornaveiðar grimms -ævinTýri poppað upp
Stallone í vígahug Gömlu kaldast r íðshet jur na r, Sylvester Stallone og A rnold Schwarzenegger, sem áttu sína gullöld í kringum níunda áratug síðustu aldar eru ekki dauðir úr öllum æðum og fljóta enn á fornri frægð. Arnold mætti til leiks í kvik myndahús í Reykjavík í síðustu viku í The Last Stand og nú er for inginn Stallone kominn úr að ofan og hnyklar vöðvana í spennumynd inni Bullet to the Head. Stallone leikur leigumorðingja sem kálar spilltri löggu. Í kjölfarið dúkkar stórhættulegur málaliði
Hans og Gréta grípa til vopna
upp og drepur félaga Stallones. Lögreglumaður nokkur sér teng ingu á milli drápsins á spilltu lögg unni og félaga Stallones. Hann hef ur því upp á okkar manni og þeir snúa bökum saman, annars vegar til þess að komast að hinu sanna og hins vegar til þess að koma fram hefndum. Gamli jaxlinn Walter Hill leik stýrir myndinni. Ferill hans hef ur verið býsna brokkgengur og í seinni tíð er helst að fólk muni eftir mynd hans Last Man Standing með Bruce Willis en besta mynd Hills
Sly er aðeins farinn að láta á sjá en gefur ekkert eftir þótt hann sé kominn á sjötugsaldurinn.
er án efa 48. Hrs frá árinu 1982 með þeim Nick Nolte og Eddie Murphy í toppformi. Aðrir miðlar: Imdb: 6.5, Rotten Tomatoes: 46, Metacritic: 48
Hvert mannsbarn hlýtur að kannast við söguna um systkinin Grétu og Hans sem týndust úti í skógi, fundu sælkerahús sem var girnilegra en nammibarinn í Hagkaupum og enduðu í kjölfarið næstum sem aðalréttur hjá norninni sem þar réði húsum. Myndin Hansel and Gretel: Witch Hunters fjallar um systkinin þegar þau eru vaxinn úr grasi. Skelfileg lífsreynsla þeirra í æsku hefur haft svo mótandi áhrif á þau að þau ferðast um svartleðruð og grá fyrir járnum, elta uppi nornir og drepa þær. Þeim hefur gengið býsna vel í hreinsunarstarfinu en leikar æsast þegar þau halda til þorps sem sagt er umsetið nornum sem hafði rænt fimm börnum. En ekki er allt sem sýnist.
Hans og Gréta eru orðin stór og nornirnar mega vara sig.
Jeremy Renner og Gemma Arterton leika Hans og Grétu en meðal annarra leikara í myndinni eru hin stórfínu Famke Janssen og Peter Stormare.
Aðrir miðlar: Imdb: 6.5, Rotten Tomatoes: 15%, Metacritic: 21%
Z e r o Da r k T h i r T y k aT h r y n B i g e l o w
s T u ða r
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS MIÐASALA: 412 7711
NÝTT Í BÍÓ PARADÍS
***** -Morgunblaðið
CHAPLIN: CITY LIGHTS ÞRJÚBÍÓ
SUNNUDAG | 950 KR. INN
**** **** - Rás 2 - Fréttablaðið HEIMILDAMYNDIN UM LAXÁRDEILUNA SEM HEFUR SLEGIÐ Í GEGN!
HVELLUR SJÁ SÝNINGARTÍMA Á BIOPARADIS.IS OG MIDI.IS
SKÓLANEMAR: 25% afsláttur
gegn framvísun skírteinis!
MEÐLIMUR Í
KOMDU Í KLÚBBINN! bioparadis.is/klubburinn
TILBOÐ
Jessica Chastain leikur CIA-konuna Mayju sem gengur nærri sjálfri sér í leitinni að Osama bin Laden í Zero Dark Thirty. Sagan segir að persónan sé byggð á raunverulegri konu en ekki sé hægt að greina frá því hver hún er.
Osama í hel komið
Nýjasta mynd leikstjórans Kathryn Bigelow, Zero Dark Thirty, er komin í kvikmyndahús í Reykjavík. Myndin segir frá leit CIA að Osama bin Laden sem lauk með því að Al-Kaída-leiðtoginn var veginn í Pakistan í byrjun maí árið 2011. Myndin er tilnefnd til fimm óskarsverðlauna, þar á meðal sem besta myndin og Jessica Chastain er tilnefnd sem besta leikkonan í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á harðri CIA-konu sem leggur allt undir og leitar Osama af einurð og festu. Chastain hlaut einnig Golden Globe verðlaun fyrir leik á dögunum.
s
á 1 lítra Kókómjólk
Ég er stolt af myndinni og ég stend við hana, algjörlega.
jálfsagt er óþarfi að eyða mikilli prent svertu í að rifja upp hefndaræðið sem rann á Bandaríkjamenn eftir hryðju verka árásirnar þann 11. september 2001. Ekki sér enn fyrir endann á afleiðingum innrásanna í Afganistan og Írak sem fylgdu í kjölfarið en hefndarþorstanum varð ekki svalað almennilega fyrr en fregnir bárust að af því á fyrstu dögum maímánaðar að sér sveit Bandaríkjahers, SEAL Team Six,hefði drepið Osama bin Laden í árás á felustað hans í Pakistan. Barrack Obama, forseti Bandaríkjanna og handhafi friðarverðlauna Nóbels, greindi þjóð sinni og umheiminum frá drápinu og lét það fylgja sögunni að rétt lætinu hefði verið fullnægt. Zero Dark Thirty segir frá leitinni að bin Laden sem stóð í tíu ár. Myndin hefst á raunverulegum hljóðupptökum og síð ustu símtölum fólks sem fórst í árásinni á tvíburaturnanna og lýkur með árás Team Six á fylgsni bin Ladens. Zero Dark Thirty fylgir CIAkonunni Maya, sem Chastain leikur, og framlagi hennar til leitarinnar að bin Laden en hún leggur líf og sál undir. Zero Dark Thirty er mjög umdeild og Bige low og handritshöfundi hennar, Mark Boal, hefur verið legið á hálsi fyrir að fara rangt með staðreyndir og CIA hefur meðal annars alfarið hafnað því að beita pyntingum eins og þeim sem sýndar eru í myndinni. Bigelow stendur fast við sitt og segir myndina raun sanna. „Mér finnst við hafa náð þessu rétt. Ég er stolt af myndinni og ég stend við hana, algjör lega. Ég held að þetta sé mjög mórölsk mynd sem veki upp spurningar um valdbeitingu. Hún vekur upp spurningar um hvað var gert í nafni þess að finna bin Laden,“ segir Bigelow í viðtali við Time en hún hefur bæði orðið fyrir gagnrýni frá CIA og þingnefnd sem hefur með leyniþjónustuna að gera fyrir að gera allt of mikið úr pyntingum stofnunarinn ar og þætti þeirra í að finna bin Laden og frá
fólki sem finnst myndin upphefja pyntingar og réttlæta beitingu þeirra. Kathryn Bigelow er um margt merkileg kvikmyndagerðarkona sem virðist hafa fund ið fjölina sína á síðustu árum með því að taka fyrir raunveruleg samtímaefni sem tengjast stríðsrekstri Bandaríkjamanna í kjölfar árás anna þann 11. september. Árið 1989 sendi Bigelow frá sér hina miðl ungsgóðu Blue Steel þar sem Jamie Lee Curtis lék lögreglukonu sem átti í erfiðleik um í starfi auk þess sem hún var með sturl aðan ellihrelli á hælunum. 1991 sendi hún frá sér brimbrettaspennumyndina Point Break með Patrick Swayze og Keanu Reeves í aðal hlutverkum og 1995 kom framtíðar spennu sýran Strange Days með Ralph Fiennes í að alhlutverki. Bigelow var til skamms tíma gift ofurleikstjóranum James Cameron (Termina tor, Aliens, Titanic, Avatar) og hann fram leiddi Point Break og Strange Days og tók þátt í að skrifa handrit þeirrar síðarnefndu. Árið 2002 gerði Bigelow kafbátamyndina K19: The Widowmaker með Harrison Ford í aðalhlutverkinu og Ingvari E. Sigurðssyni í litlu aukahlutverki. Myndin olli vonbrigðum og hún sendi ekki frá sér mynd í fullri lengd fyrr en The Hurt Locker kom árið 2008 og skilaði henni óskarsverðlaunum fyrir leik stjórn auk þess sem The Hurt Locker var valin besta myndin. The Hurt Locker segir frá störfum sprengjuleitardeildar bandaríska hersins í Bagdad. Blaðamaðurinn Mark Boal skrifaði handrit The Hurt Locker en samstarf Bige low og hans hefur verið farsælt þar sem hann á einnig heiðurinn af umdeildu handriti Zero Dark Thirty.
Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
Svefn er ástríða Stillanlegu rúmin frá Passion eru einstaklega þægileg og aðlaga sig að líkamstöðu þinn
Hlíðasmára 1 | 201 Kópavogur | Sími: 554-6969 | www.lur.is
menning
54
Helgin 8.-10. febrúar 2013
Vetr arhátíð Líf og List í borginni
Myrkrið magnað með ljósum á Vetrarhátíð Menningarlífið í Reykjavík fær hressilega adrenalín-sprautu yfir helgina þegar blásið verður til Vetrarhátíðar með tilheyrandi ljósadýrð og tónlist í skammdeginu. Þá rennur Safnanótt upp á föstudagskvöld þar sem 41 safn á höfuðborgarsvæðinu stendur almenningi opið með fjölbreyttri dagskrá.
Markmiðið er að ylja fólki um hjartaræturnar og færa því gleði.
Þ
UM Ö
M
AF
U
Safnanæturstrætó sem ekur gestum frítt á milli safna og sveitarfélaga,“ segir Karen María. Víkingar í fullum skrúða mæta í Landnámssafnið auk þess sem þeir munu líka láta sjá sig í strætó. Á Sundlauganótt, sem haldin verður laugardaginn 9. febrúar, verður boðið upp á viðburði í Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug, Breiðholtslaug og á Ylströndinni og sem dæmi má nefna að í Vesturbæjarlaug verður haldið norðurljósa sundpartí.
TU ÁT SL
Tvíbreið heilsurúm á verði frá 129.360
Öskupokar, dans og nornaklær
-5 30
12 mánaða vaxtalaus greiðsludreifing 16.732
M U GJ
12 mánaða vaxtalaus greiðsludreifing 11.497
JANÚARTILBOÐ:: Tökum gamla rúmið uppí nýtt!
A R F F
N E ML
LE RAM
G A!
DA KRA
FA G L E GNORKÁ Ð G J Ö F O G
UM NGJ
ÚT
UM NNI LEGUGREINING U FRÍ L SÖ Mesta úrval landsins af heilsudýnum.
Heilsudýnur í öllum stærðum - úr öllum efnum.
Eini aðilinn á íslandi sem býður uppá legugreiningu
Janúartilboð á arineldstæðum 20-65% afsláttur
– Mikið úrval af eldstæðum – ÞITT RÚM EFTIR ÞÍNUM ÞÖRFUM RúmGott · Smiðjuvegi 2 (við hliðina á Bónus) · Kópavogi · Sími 544 2121 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-16 · www.rumgott.is
með sýningu á heimildarmyndinni The City Dark á fimmtudaginn. Í kjölfarið verður tilveran upplýst með völdum stuttmyndum sem sýndar verða í Hafnarhúsinu á meðan Safnanótt stendur yfir, föstudaginn 8. febrúar frá klukkan 19-24. Listasafn Íslands opnar tvær sýningar á föstudagskvöld, Gamlar gersemar og Erlendir áhrifavaldar en þar fyrir utan verður heilmargt annað spennandi í boði í Hafnarborg.
heimsdagur barna Leikur og List
0%
AF
Nemendur við Tónlistardeild Listaháskóla Íslands leggja undir sig Þjóðmenningarhúsið á safnanótt og magna tónlistargaldur undir yfirskriftinni Ljós í myrkri. Skrifarastofan á handritasýningunni lifnar við og þjóðlagadúóið Hringanóri stígur á stokk. Dagskráin í Þjóðmenningarhúsinu er mikil og fjölbreytt og þar verður heilmargt í gangi frá klukkan 19 til miðnættis. Listasafn Reykjavíkur fagnaði myrkrinu
TRYGGIR ÞÉR GÓÐAN SVEFN
190.049
R
A R D
Marcos Zotes baðaði Hallgrímskirkju í ljósi á Vetrarhátíð í fyrra en nú lýsir hann Austurvöll upp í mögnuðu sjónarspili.
Rafmagnsrúm á verði frá
LL
A
R
RÚ
Ú
M
M
UM
að verður mikið líf og fjör í borginni yfir helgina enda er markmiðið með Vetrarhátíðinni að gleðja borgarbúa í skammdeginu, svona rétt áður en sólin fer að hækka á lofti,“ segir Karen María Jónsdóttir, verkefnastjóri viðburða hjá Reykjavíkurborg. „Markmiðið er að ylja fólki um hjartaræturnar og færa því gleði.“ Vetrarhátíðin hófst í gær, fimmtudag, þegar arkitektinn Marcos Zotes umbreytti Austurvelli í magnaða upplifun ljóss, lita og hreyfingar með verki sínu Pixel Cloud með tónlist frá Edda Egilssyni í Steed Lord. Strax eftir að sýningu Marcosar lauk var boðið upp á tónleika á tíu stöðum í miðborginni þar sem boðið var upp á jass, kabaretttónlist, þungarokk og dægurlög. „Allt er þetta borgarbúum og gestum að kostnaðarlausu,“ segir Karen María um fjölskylduskemmtunina í borginni sem stendur til sunnudags. Safnanótt verður haldin í dag, föstudag, og þá býður 41 safn á höfuðborgarsvæðinu upp á fjölbreytta dagskrá sem gestir á öllum aldri getað notið fram undir miðnætti. „Við erum með sérstakan
Heimsdagur barna heppnaðist vel í fyrra og verður síst síðri skemmtun í ár.
Vetrarhátíð mun setja svip á borgarbraginn um helgina og fjörið teygir sig upp í Breiðholt þar sem Heimsdagur barna 2013 verður haldinn hátíðlegur á milli klukkan 13 og 16 á laugardag í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi og frístundamiðstöðinni Miðbergi. Ýmislegt verður sýslað í listsmiðjunum á Heimsdeginum en þar geta krakkarnir búið til sín eigin hljóðfæri, tekið þátt í búningasmiðju og gert sinn eigin seiðkarla- eða nornabúning og jafnvel nornaklær, dansað nokkur létt spor í danssmiðjunni, saumað öskupoka eða búið til litríkan bolluvönd, lært japanskt bréfbrot sem kennt er við origami, fylgst með spennandi tilraunum og gætt sér á veitingum á Nornakaffihúsinu. Úti á torgi verður opinn eldur þar sem hægt er að grilla sér brauð auk þess sem heyrst hefur af kattarbæli á torginu. Heimsdegi barna lýkur klukkan 16 með því að allir þátttakendur hópast út á torgið á milli Gerðubergs og Miðbergs þar sem sigurvegararnir úr Breiðholt-got-talent og Söngkeppni Breiðholts stíga á stokk. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. Dagskrá Heimsdagsins má nálgast á heimasíðu Gerðubergs þar sem hún er birt á sjö tungumálum auk íslensku. Þessi tungumál eru enska, spænska, albanska, pólska, tælenska, litháíska og rússneska.
56
leikhús
Helgin 8.-10. febrúar 2013
Frumsýning Lúk as úti á gr anda
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Sun 10/2 kl. 13:00 43.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 48.sýn Sun 17/3 kl. 13:00 53.sýn Sun 10/2 kl. 16:00 44.sýn Sun 3/3 kl. 13:00 49.sýn Sun 17/3 kl. 16:00 54.sýn Sun 17/2 kl. 13:00 45.sýn Sun 3/3 kl. 16:00 50.sýn Sun 24/3 kl. 13:00 55.sýn Sun 17/2 kl. 16:00 46.sýn Sun 10/3 kl. 13:00 51.sýn Sun 24/3 kl. 16:00 56.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 47.sýn Sun 10/3 kl. 16:00 52.sýn 25.000 hafa komið á Dýrin í Hálsaskógi! Febrúarsýningar komnar í sölu!
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 9/2 kl. 13:30 25.sýn Sun 17/2 kl. 15:00 33.sýn Lau 9/2 kl. 15:00 26.sýn Sun 17/2 kl. 16:30 34.sýn Lau 9/2 kl. 16:30 Aukas. Lau 23/2 kl. 13:30 35.sýn Sun 10/2 kl. 13:30 27.sýn Lau 23/2 kl. 15:00 36.sýn Sun 10/2 kl. 15:00 28.sýn Lau 23/2 kl. 16:30 37.sýn Sun 10/2 kl. 16:30 Aukas. Sun 24/2 kl. 13:30 38.sýn Lau 16/2 kl. 13:30 29.sýn Sun 24/2 kl. 15:00 39.sýn Lau 16/2 kl. 15:00 30.sýn Sun 24/2 kl. 16:30 40.sýn Lau 16/2 kl. 16:30 31.sýn Lau 2/3 kl. 13:30 41.sýn Sun 17/2 kl. 13:30 32.sýn Lau 2/3 kl. 15:00 42.sýn Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka!
Segðu mér satt (Kúlan) Mið 13/2 kl. 19:30
Fim 14/2 kl. 19:30
Lau 2/3 kl. 16:30 43.sýn Sun 3/3 kl. 13:30 44.sýn Sun 3/3 kl. 15:00 45.sýn Sun 3/3 kl. 16:30 46.sýn Lau 9/3 kl. 13:30 47.sýn Lau 9/3 kl. 15:00 48.sýn Lau 9/3 kl. 16:30 49.sýn Sun 10/3 kl. 13:00 50.sýn Sun 10/3 kl. 15:00 51.sýn Sun 10/3 kl. 16:30 52.sýn
Leikritið Lúkas eftir Guðmund Steinsson verður frum sýnt á morgun, laugardag, að Eyjarslóð 9 úti á Granda. Það er leikhópurinn Óskabörn ógæfunnar sem standa fyrir sýningunni en leikarar eru þeir Víkingur Krist jánsson, Hjörtur Jóhann Jónsson og Björn Stefánsson. Víkingur þarfnast varla kynningar en hann er einn af stofnendum Vesturports. Hjörtur útskrifaðist úr leiklistardeild Listaháskóla Íslands í fyrra og hefur fengið lof fyrir frammistöðu sína í Blakkáti Bjarkar Jakobsdóttur í Gaflaraleikhúsinu. Björn Stefánsson er þekktastur fyrir að hafa verið trommuleikari Mínus en fyrir nokkrum árum söðlaði hann um og fór í leik listarskóla í Danmörku. Þrjú verð eru á leiksýninguna: 2.000 krónur fyrir lágtekjufólk, 3.000 fyrir millitekju fólk og 5.000 fyrir hátekjufólk.
Fös 22/2 kl. 19:30
Hönnunarmars - um sköpunarkraftinn (Stóra sviðið) Fim 14/3 kl. 9:30 http://midi.is/leikhus/2/1003/
Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið )
Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Fös 15/2 kl. 20:30 24.sýn Lau 9/2 kl. 20:30 23.sýn Lau 16/2 kl. 20:30 25.sýn Nýtt sýningatímabil! Miðasala í fullum gangi!
Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 8/2 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 23:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 16:00 Fös 15/2 kl. 23:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 23:00 Lau 16/2 kl. 23:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Fyrirheitna landið (Stóra sviðið) Lau 23/2 kl. 19:30
Þrjú verð á leiksýninguna
Fös 1/3 kl. 19:30
Fim 21/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 23:00
Fim 7/3 kl. 19:30
Frumsýning segðu mér satt í ÞjóðLeikhúsinu
Tragíkómedía um leikarahjón og fatlaðan son þeirra Leikárið þennan vetur hefur aldeilis verið gott fyrir Hávar Sigurjónsson leikskáld. 6. október frumsýndi Þjóðleikhúsið Jónsmessunótt við góðar undirtektir, svo flutti Útvarpsleikhús Ríkisútvarpsins verkið Í gömlu húsi eftir Hávar og í gærkvöldi frumsýndi leikhópurinn Geirfugl Segðu mér satt í Þjóðleikhúsinu.
Þ
VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Frumsýning
Fim 28/2 kl. 19:30 Lau 2/3 kl. 19:30 Fös 8/3 kl. 19:30 Kraftmikið nýtt verðlaunaverk um átök siðmenningarinnar og hins frumstæða.
Hverfisgötu 19
551 1200
leikhusid.is
midasala@leikhusid.is
Ormstunga – frumsýning á Nýja sviðinu í kvöld Mary Poppins (Stóra sviðið)
Fös 22/2 kl. 19:00 frums Sun 17/3 kl. 13:00 aukas Lau 27/4 kl. 19:00 Lau 23/2 kl. 19:00 2.k Mið 20/3 kl. 19:00 aukas Sun 28/4 kl. 13:00 Lau 2/3 kl. 19:00 aukas Fös 22/3 kl. 19:00 9.k Fös 3/5 kl. 19:00 Sun 3/3 kl. 19:00 3.k Lau 23/3 kl. 19:00 aukas Lau 4/5 kl. 19:00 Þri 5/3 kl. 19:00 4.k Sun 24/3 kl. 19:00 aukas Sun 5/5 kl. 13:00 Mið 6/3 kl. 19:00 5.k Þri 26/3 kl. 19:00 aukas Fim 9/5 kl. 14:00 Fim 7/3 kl. 19:00 aukas Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Fös 10/5 kl. 19:00 Lau 9/3 kl. 19:00 6.k Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Lau 11/5 kl. 19:00 Sun 10/3 kl. 13:00 aukas Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Sun 12/5 kl. 13:00 Þri 12/3 kl. 19:00 aukas Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Fim 16/5 kl. 19:00 Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Fös 17/5 kl. 19:00 Mið 13/3 kl. 19:00 7.k Fim 14/3 kl. 19:00 aukas Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Lau 18/5 kl. 19:00 Lau 16/3 kl. 19:00 8.k Mið 24/4 kl. 19:00 Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Forsala í fullum gangi.
Mýs og menn (Stóra sviðið)
Fös 8/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 aukas Fös 26/4 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Þri 26/2 kl. 20:00 aukas Þri 30/4 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 Fim 2/5 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Mið 8/5 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 20:00 Fim 9/5 kl. 20:00 Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar komnar í sölu.
Gulleyjan (Stóra sviðið)
Lau 9/2 kl. 14:00 Lokas Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Allra síðustu sýningar
Tengdó (Litla sviðið og Hof, Akureyri)
Sun 10/2 kl. 20:00 2.k Lau 9/3 kl. 20:00 9.k Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Mið 13/2 kl. 20:00 * Fim 14/3 kl. 20:00 10.k Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Fim 14/2 kl. 20:00 * Fös 15/3 kl. 20:00 aukas Lau 13/4 kl. 20:00 18.k Þri 19/2 kl. 20:00 3.k Lau 16/3 kl. 20:00 11.k Sun 14/4 kl. 20:00 19.k Mið 20/2 kl. 20:00 4.k Sun 17/3 kl. 20:00 12.k Fim 18/4 kl. 20:00 aukas Fim 21/2 kl. 20:00 5.k Fim 21/3 kl. 20:00 13.k Lau 20/4 kl. 20:00 20.k Mið 27/2 kl. 20:00 6.k Fös 22/3 kl. 20:00 14.k Sun 21/4 kl. 20:00 21.k Fim 28/2 kl. 20:00 aukas Lau 23/3 kl. 20:00 aukas Mið 24/4 kl. 20:00 22.k Fös 1/3 kl. 20:00 7.k Sun 24/3 kl. 20:00 15.k Fim 25/4 kl. 20:00 aukas Mið 6/3 kl. 20:00 8.k Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Grímusýning síðasta leikárs. *Sýningar í Hofi, Akureyri, 13/2 og 14/2.
Gullregn (Stóra sviðið)
Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 15/3 kl. 20:00 Fös 8/3 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 Sun 10/3 kl. 20:00 Þri 19/3 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré.
Fim 21/3 kl. 20:00
Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Aukasýningar.
Fös 8/2 kl. 20:00 1.k Lau 16/2 kl. 20:00 5.k Lau 9/2 kl. 20:00 2.k Sun 17/2 kl. 20:00 6.k Fim 14/2 kl. 20:00 3.k Mið 20/2 kl. 20:00 7.k Fös 15/2 kl. 20:00 4.k Fim 21/2 kl. 20:00 8.k Tungan rekin framan í þjóðararfinn á ný
Nóttin nærist á deginum (Litla sviðið) Fös 8/2 kl. 20:00 3.k Lau 9/2 kl. 20:00 4.k
Fös 15/2 kl. 20:00 5.k Lau 16/2 kl. 20:00 6.k
Fös 22/2 kl. 20:00 9.k Lau 23/2 kl. 20:00 10.k Sun 24/2 kl. 20:00 11.k
Sun 17/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00
Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Sun 10/2 kl. 11:00
Sun 10/2 kl. 13:00
Bæði fyndið og mjög sorglegt.
Hávar Sigurjónsson höfundur Segðu mér satt.
etta er vissulega ánægjulegt,“ sagði Hávar Sigurjónsson leikskáld í Fréttatímanum fyrr í vetur er rætt var við hann um öll þrjú verkin sem voru frumsýnd eftir hann á þessu leikari. Í októ ber frumsýndi Þjóðleikhúsið Jónsmessu nótt, í nóvember frumflutti Útvarpsleikhús ið Í gömlu húsi og í gærkvöldi var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu Segðu mér satt eftir Hávar. Að sögn aðstandenda Segðu mér satt byrjaði Hávar að skrifa þetta verk, Segðu mér satt, fyrir fjöldamörgum árum og hefur það legið síðustu ár í skúffum leikhúsanna: „Ég er mjög feginn að þetta verk hafi ekki verið sett upp fyrr,“ segir leikstjórinn, Heiðar Sumarliðason, „af þeirri einföldu ástæðu að það endaði hjá mér. Þetta er virkilega flott verk og vel skrifað og ég er mjög þakk látur fyrir að fá að taka þetta að mér.“ Leikritið fjallar um leikarahjón sem lokast inni í leikhúsi ásamt fullorðnum syni sín um sem bundinn er við hjólastól. Mikið uppgjör hefst þar sem allt kemur upp á borð; kynskipti, lygar og morð. Það eru þau Árni Pét ur Guðjónsson og Ragn heiður Steindórs dóttir sem fara með hlutverk hjónanna en Sveinn Ólafur Gunnarsson leik ur soninn. Árni Pétur er þekktur fyrir fjölda hlut verka og auðvit að Hæ, Gosa, sem sýndur er á Skjá einum við mikla lukku.
Ragnheiður Steindórsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson og Árni Pétur Guðjónsson fara með aðalhlutverk í Segðu mér satt. Heiðar Sumarliðason leikstýrir Segðu mér satt.
Hann steig í fyrsta sinn á svið í Þjóðleikhús inu fyrir nokkrum vikum í verkinu Já, elsk an. Ragnheiður hefur lítið verið áberandi að undanförnu en er, að sögn Heiðars, fanta góð leikkona („ótrúlegt talent sem kemur manni alltaf á óvart,“ útskýrir Heiðar) og Sveinn er auðvitað kunnur úr bæði leikhúsi, sjónvarpi og bíói. „Verkið er tragíkómedía. Bæði fyndið og mjög sorglegt,“ útskýrir leikstjórinn sem er ánægður og sáttur við frumsýningu á þessu nýja íslenska verki. Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is
Frumsýning Ormstunga í BOrgarLeikhúsinu
Gunnlaugs saga á sviði
Saga þjóðar (Litla sviðið) Ormstunga (Nýja sviðið)
Aðstandendur Lúkasar sem frumsýnt er á morgun.
Sun 17/2 kl. 11:00
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Vinirnir Halldóra Geirharðsdóttir og Benedikt Erlingsson frumsýna í kvöld hið þekkta leikrit sitt Orms tunga í Borgarleikhúsinu. Verkið var fyrst sett upp í Skemmtihúsinu 1996 og þau hættu að leika sýninguna fyrir fullu húsi. Verkið byggir á Gunnlaugs sögu og rekur sögu skáldsins Gunn laugs ormstungu og hans heittelsk uðu Helgu hinnar fögru. Sýningin er frábær skemmtun og sprenghlægileg. Benedikt og Halldóra eru höfundar leikgerðarinnar en leikstjórn er í höndum Peter Engkvist.
Halldóra Geirharðsdóttir og Benedikt Erlingsson.
MÁN.-FIM.
11-18
ENNEMM / SÍA / NM55367
FÖS. 11-19 LAU. 11-18
Breytt og bætt Vínbúð í Austurstræti Nú hefur Vínbúðin Austurstræti verið opnuð aftur eftir að hafa verið breytt til hins betra. Við bjóðum ykkur innilega velkomin í glæsilega verslun.
vinbudin.is
58
tónlist
Helgin 8.-10. febrúar 2013 Bloodgroup sendir fr á sér Tr acing echoes
Ávextir og ber
Þriðja platan komin út Hljómsveitin Bloodgroup hefur sent frá sér sína þriðju plötu, Tracing Echoes. Platan kom út undir merkjum Kölska hér á landi í vikunni. Úti í heimi kemur hún út hjá Sugarcane Recordings og AdP. Útgáfudagur í Þýskalandi, Austurríki og Sviss er 22. febrúar en hinn 12. mars kemur platan út um allan heim. Fyrsta smáskífulag plötunnar, Fall, hefur fengið að mjatla á öldum ljósvakans
Hin sívinsælu ræktunarnámskeið okkar eru hafin
Ræktun ávaxtatrjáa, 2 kvöld ■ Mánud. 11. og 18. feb. kl. 19:30 - 22:00 Verð kr. 12.800.-
Ræktun berjarunna
■ Mánud. 11. feb. kl. 17:00 - 19:00 Verð kr. 4.500.-
Leiðbeinandi
Skráning
■ Jón Guðmundsson
■ Skráning og nánari upplýsingar eru
garðyrkjufræðingur
í síma 578 4800, á heimasíðu okkar www.rit.is og á netfang rit@rit.is
undanfarið við góðar undirtektir. Breska dagblaðið The Guardian fjallaði til að mynda lofasamlega um lagið. Meðlimir Bloodgroup gerðu á dögunum samning við umboðsskrifstofuna Projekta og eru á leið í tónleikaferð um Evrópu. Hún hefst 3. apríl í Nürnberg og flakkar bandið um Þýskaland, Pólland, Rúmeníu og fleiri lönd næsta mánuðinn. Túrnum lýkur á Spot-hátíðinni í Árósum hinn 3. maí.
Óli geir heldur TÓnlisTarháTíð í sumar
„Ég er sko alls enginn femínisti“
Staðsetning námskeiða
■ Á höfuðborgarsvæðinu verða námskeiðin haldin í sal á þriðju hæð hjá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands, íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Hús 2, Engjavegi 6. Námskeið verða einnig haldin víða um land, fylgist með á Facebook eða heimasíðum okkar, www.rit.is og www.groandinn.is
Bloodgroup hefur sent frá sér þriðju plötu sína. Fyrst um sinn kemur hún út á geisladiski en stefnt er að vínylútgáfu innan tíðar.
Fossheiði 1 800 S elfoss Sími 578 4800
Óli Geir hefur lagt „Dirty Nigth“ kvöldin á hilluna og fæst, að eigin sögn, við mun alvarlegra og stærra verkefni en hann stendur fyrir Keflavik music festival í sumar.
Ólafur Geir Jónsson betur þekktur sem DJ Óli Geir hefur sagt skilið við „Dirty Night“ kvöldin sem hann er jafnan kenndur við og rær á ný mið. Hann heldur Keflavík music festival í annað sinn nú í sumar. Hátíðin sem vaxið hefur töluvert frá því í fyrra verður að sögn Óla Geirs öll hin veglegasta. Óli Geir hefur oft verið á milli tannanna á fólki, meðal annars fyrir umdeild partí, en hann vill nú skapa sér nýja ímynd innan skemmtanageirans.
Þ
69%
... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*
Ekki sanngjarnt að vera stimplaður út frá Dirty Night.
*konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012
Sími 512 4900 landmark.is Landmark leiðir þig heim!
Magnús Einarsson
Löggiltur fasteignasali Sími 897 8266
Sigurður Samúelsson Löggiltur fasteignasali Sími 896 2312
ó að ég sé hættur með kvöldin er ekki þar með sagt að ég sé orðinn einhver femínisti. Það er einhver misskilningur,“ útskýrir Óli Geir fyrir blaðakonu sem hafði heyrt orðróm þess eðlis. „Það er einhver furðuleg kjaftasaga í gangi. Ég er alls ekki femínisti,“ ítrekar hann. Óli Geir hefur verið harkalega gagnrýndur af femínistum í gegnum tíðina en hann hélt umdeild partí sem nefndust „Dirty–Night“. Framsetning kvöldanna þótti dansa á línu þess löglega, en mikið var gert út á nekt stúlkna í kynningu fyrir kvöldin. „Ég skil kannski aðeins betur á hverju gagnrýnin byggðist á sínum tíma og ég skil femínistana upp að vissu marki. En þeir hefðu betur komið á eitt svona kvöld og kannað málið áður en þeir fóru að æsa sig. Þannig hefðu þeir séð að þar fór ekkert ólöglegt fram. Það var svo markaðssetning kvöldanna sem var svolítið í grófari kantinum og pirraði fólk.“ Óli Geir segir að í kjölfar þessa hafi
Sveinn Eyland
Löggiltur fasteignasali Sími 690 0820
Íris Hall
Löggiltur fasteignasali
Þórarinn Thorarensen Sölustjóri Sími 770 0309
Kristberg Snjólfsson
Sölufulltrúi Sími 892 1931
hann verið stimplaður út á við, sem sé ekki sanngjarnt, þar sem kvöldin voru aðeins lítill hluti þess sem hann raunverulega fæst við. Hann sé þó búinn að segja skilið við kvöldin og fáist í dag við mun stærri og alvarlegri hluti, en utan þess að halda hátíðina opnaði hann nýverið veitingastað í Keflavík. Þar er hann fæddur og uppalinn og segist kunna best við sig. „Mér finnst leiðinlegt að fá ekkert „kredit“ fyrir það samt. Það eru allir alltaf tilbúnir að ræða „Dirty Night“ þó þau séu löngu búin af minni hálfu. Núna er ég eiginlega bara í fullri vinnu allt árið við skipulagningu á Keflavík music festival.“ Hátíðin sem haldin er annað árið í röð byrjaði mjög smátt með nokkrum innlendum böndum. Hún hefur því vaxið töluvert á einu ári því samkvæmt Óla Geir verður boðið upp á átta tónleikastaði fyrir þau 160 tónlistaratriði sem boðið verður upp á. Af þeim verða 10 erlendir listamenn en einungis einn þeirra hefur verið opinberaður, rapparann DMX. „Við stefnum á að gera þetta að stærsta „festivali“ á Íslandi með tímanum og nú þegar höfum við lengt það um einn dag svo þetta verða fjórir dagar í stað þriggja.“ Hátíðin verður 5.–9. júní næstkomandi og er miðasala hafin á vefsíðunni keflavikmusicfestival.com. María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is
Eggert Maríuson
Sölufulltrúi Sími 690 1472
Haraldur Ómarsson
sölufulltrúi sími 845 8286
Sigurður Fannar Guðmundsson Sölufulltrúi Sími 897 5930
100% þjónusta = árangur*
* Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Okkur er sönn ánægja að sjá um þín fasteignaviðskipti – þú hringir við seljum!
Helgin 8.-10. febrúar 2013
tónlist 59
Vetr arhátíð í kVöld
Snorri Helgason mætir upp í Mosfellsdal í kvöld og treður upp á Gljúfrasteini.
Snorri syngur á Gljúfrasteini Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason treður upp á Gljúfrasteini í kvöld, föstudagskvöld, klukkan 21. Tónleikarnir eru í tilefni af Safnanótt, sem haldin er í samstarfi við Vetrarhátíð. Opið verður á Gljúfrasteini um kvöldið frá 19-23 og býðst gestum að skoða safnið sér að kostnaðarlausu. Safnanæturstrætó gengur í öll
söfn sem taka þátt og er Gljúfrasteinn engin undantekning. Strætó fer frá Kjarvalsstöðum klukkan 20 og fer til baka klukkan 22. Sú strætóferð hentar vel fyrir þá sem vilja koma og sjá tónleika Snorra á Gljúfrasteini. Snorri Helgason hefur á undanförnum árum getið sér gott orð í tónlistarheiminum,
bæði hér á landi og úti í heimi. Snorri hefur gefið út tvær breiðskífur undir eigin nafni auk þess sem hann var áður meðlimur í Sprengjuhöllinni. Á tónleikunum á Gljúfrasteini mun hann leika ný lög í bland við eldra efni. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir.
MYNDARLEGUR
ENNEMM / SÍA / NM55673
www.landrover.is
NÝR LAND ROVER DISCOVERY 4 VERÐ FRÁ 10.990.000 KR.
OPIÐ LAUGARDAG FRÁ 12-16
Land Rover Discovery 4 er einn glæsilegasti jeppi sem til er. 211 hestafla dísilvél sem eyðir aðeins 8,3 l / 100 km í blönduðum akstri*, ný 8 þrepa sjálfskipting með takkaskiptingu í stýrinu og loftpúðafjöðrun á öllum hjólum sem tengd er Terrain Response stillanlega fjöðrunarkerfinu. Ef þig langar að prófa Discovery skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur í síma 525 8000 eða koma við og skreppa í reynsluakstur. Þú færð allar nánari upplýsingar um verð og búnað á www.landrover.is *Miðað við uppgefnar viðmiðunartölur framleiðanda um eldsneytisnotkun í blönduðum akstri.
BL Sævarhöfða 2, sími 525 8000
60
dægurmál
Helgin 8.-10. febrúar 2013
Í takt við tÍmann UnnUr EggErtsdóttir
Dansar á b5 þar til súrefnið klárast Unnur Eggertsdóttir er tvítugur stúdent úr Verzló sem sló í gegn í Söngvakeppni Sjónvarpsins um síðustu helgi. Unnur vinnur á auglýsingastofu, kennir dans og treður upp í hlutverki Sollu stirðu í Latabæ. Hún keyrir um á gulllituðum Volkswagen Golf sem á ekki langt eftir. Staðalbúnaður
Fatastíllinn minn er mjög stelpulegur og þægilegur. Ég á eftir að læra að meta dýrar og vandaðar flíkur þannig öll mín föt eru úr H&M eða „second hand“ búðum. Ég þroskast kannski seinna upp í þetta „gæði ofar magni“ mottó sem þykir svo smart. Ég á reyndar mjög vandað úr sem amma og afi gáfu mér í fermingargjöf sem ég er með á hverjum degi og svo fékk ég fallegan hring frá Nemendafélagi Verzló fyrir að hafa setið í stjórn í fyrra. Eilífðarverzlingurinn sem ég er mun aldrei taka hann af.
Hugbúnaður
Ég bý í Skerjafirðinum og vinn á auglýsingastofunni Jónsson & Le’macks sem er niðri í bæ þannig ég fer sjaldnast út úr 101 Reykjavík. Nema til að kenna dans eða fara á æfingu, þá fer ég upp í World Class í Laugum. Ég hef sjaldnast tíma eða nennu til að horfa á heila bíómynd þannig
ég er mikil þáttamanneskja. Uppáhalds þættirnir mínir eru Girls, Parks and Recreation og bandaríska Office. Við vinkonurnar erum duglegar að hittast á kaffihúsum og þá verður Laundromat oftast fyrir valinu eða Prikið. Sushi samba er líka æði þegar við viljum gera vel við okkur.
Vélbúnaður
Ég Apple-væddist á síðasta ári og er með iPhone 4s og Macbook Air. Held að ég fari aldrei aftur í Windows eða Nokia eftir að hafa orðið háð þessari snilld. Uppáhalds appið mitt er að sjálfsögðu Facebook og Instagram. Svo er Endomondo algjör snilld á sumrin þegar ég reyni að vera dugleg að hlaupa. Það mælir vegalengd og hraða og svo get ég fylgst með hvað vinir mínir eru að hlaupa mikið. Þá fæ ég samt oftast minnimáttarkennd. Ég prófaði að vera á Twitter á sínum tíma en fannst svo erfitt að fylgjast með öllu þannig ég gafst upp. Svo elska ég að skoða gif-síður og finnst Berglind Festival klárlega það fyndnasta sem til er á netinu.
Aukabúnaður
Þegar kemur að snyrtivörum á ég líka eftir að læra að nota dýrt og vandað. Ég keypti minn fyrsta Mac augnskugga um daginn, annars samanstendur snyrtidótið mitt af ýmsu sem konan í apótekinu mælti með. „Body lotionið“ mitt er þó heilagt og nota ég aðeins Coconut Passion frá Victoria’s Secret. Þá finnst mér ég vera jafn fín og brasilísku „Englarnir“. Aðal áhugamálin mín eru að syngja, dansa og leika. Bæði að leika upp á sviði eða bara við vini mína. Ég á lítinn, þreyttan, gulllitaðan Golf sem fer alveg að gefast upp á mér en þraukar enn. Það verður sorgardagur þegar hann kveður þennan heim. Þegar ég fer í bæinn finnst mér skemmtilegast að fara eitthvert þar sem við stelpurnar getum dansað frá okkur allt vit. Því verður b5 oftast fyrir valinu, en bara fyrir klukkan 2 því annars verður maður undir í troðningi og fer að þjást af súrefnisskorti. Þá færum við okkur yfir á Prikið eða Faktorý. Svo hitti ég líka Dóra frænda svo oft á b5 að ég þarf að fara að hætta að fara þangað.
Unnur Eggertsdóttir kaupir föt í H&M og „second hand“ búðum. Uppáhalds kaffihúsin hennar eru Laundramat og Prikið. Ljósmynd/Hari
Átta liða úrslit Í gEttU bEtUr
MR gegn MA í kvöld
8 ára reynsla í
meðgöngu- og brjóstagjafafatnaði!
Frá vinstri eru þeir Grétar Þór, Þorsteinn Gunnar og Grétar Guðmundur.
Frá vinstri Örn Dúi, Jóhann Viðar og Jóhann Ólafur.
Nýjasti meðlimur í Tvö líf væntanlegur
Vor og sumarvörur streyma inn Útsölulok aðeins 4 verð 1000 - 2000 - 3000 - 4000
www.tvolif.is
Holtasmára 1 S. 517 8500
Á
tta liða úrslit í Gettu betur hefjast í Sjónvarpinu klukkan 20 í kvöld. Það eru lið Menntaskólans í Reykjavík og Menntaskólans á Akureyri sem mætast að þessu sinni. Höfundar spurninga og dómarar eru þau Þórhildur Ólafsdóttir og Atli Freyr Steinþórsson. Spyrill keppninnar er Edda Hermannsdóttir. Fréttatíminn tók púlsinn á keppendum liðanna í vikunni og fékk að hlera hvaða lög þeir hlusta á til að koma sér í rétta gírinn fyrir keppnina í kvöld.
Lið MR Grétar Þór Sigurðsson: Æri-Tobbi með Þursaflokknum Grétar Guðmundur Sæmundsson: Homeward Bound með Simon & Garfunkel. Þorsteinn Gunnar Jónsson: Hate Being Sober með Chief Keef.
Lið MA Örn Dúi Kristjánsson: Valkyrjureiðin eftir Wagner. Jóhann Viðar Hjaltason: Sledge Hammer með DJ Gabriel. Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson: Unwritten með Natasha Bedingfield.
SprengidagSSaltkjöt Fyrsta flokks hráefni er grunnurinn að góðri máltíð. Goða saltkjöt er sérvalið og framleitt af sannkölluðum fagmönnum.
Borðaðu vel á sprengidaginn!
62
dægurmál
Helgin 8.10. febrúar 2013
Veitingahús Mikill áhugi á störfuM hjá leMon
300 manns í prufur fyrir samlokustað „Þetta er vel umfram það sem við bjuggumst við,“ segir Jón Gunnar Geirdal athafnamaður. Talsverð eftirvænting virðist vera vegna veitingastaðarins Lemon sem Jón Gunnar hyggst opna í næsta mánuði í félagi við kokkinn Jón Arnar Guðbrandsson. Um 300 manns hafa sótt um vinnu á staðnum eftir að opnun hans var kynnt í síðustu viku. Jón Gunnar er ánægður með viðbrögðin og hyggst boða alla umsækjendurna í prufu í næstu viku. „Við erum að leita að ákveðnum týpum af fólki, fáránlega hressu fólki með ótrúlega útgeislun. Við verðum bara að fá að hitta allt þetta fólk og spyrja það af hverju það á að fá að vera með í Lemon-ævintýrinu,“ segir
hann. Á milli 20-25 manns fá á endanum vinnu hjá Lemon. Lemon verður til húsa að Suðurlandsbraut 4. Að sögn Jóns Gunnars er fyrirmyndin sótt til að staða á borð við Joe & the Juice og Pret a Manger. Aðall staðarins verða grillaðar sælkerasamlokur, hollustudjúsar, salöt og fleira. „Þetta á að vera skemmtilegasti bar landsins, þó þetta sé heilsubar,“ segir Jón Gunnar Geirdal.
Tónleikar fyrir Ingó
Ingólfur Júlíusson fréttaljósmyndari, umbrotsmaður, rokkari og annálað ljúfmenni hefur undanfarna mánuði barist hetjulega við hvítblæði. Þar sem Ingólfur hefur lengst af starfað sem verktaki og hefur verið lengi frá vinnu hafa alvarleg veikindi hans komið illa við fjárhag heimilisins en hann á eiginkonu og tvær ungar dætur. Ljósmyndarar héldu veglegt upp boð á ljósmyndum til styrktar fjölskyldunni í byrjun ársins og nú ætlar tónlistarfólk að taka höndum saman og slá upp tón leikum til þess að styrkja Ingólf. Áætlað er að halda tónleikana í lok febrúar og fjöldi tónlistarfólks hefur þegar lýst sig boðið og búið til þess að leggja hönd á plóg. Ingólfur hefur meðal annars leikið á gítar í hinni goðsagnarkenndu pönksveit Q4U.
Jón Arnar Guðbrandsson var að prófa sig áfram í samlokugerð á Lemon í gær. Ljósmynd/Hari
stefán k arl regnbogabörn koMin á fulla ferð
Viðrar vel til loftárása á þá fullorðnu Stefán Karl Stefánsson leikari er kominn heim eftir áralanga búsetu í Bandaríkjunum og hefur í nógu að snúast. Hann ver þó kröftum sínum ekki síst í að endurskipuleggja og umturna starf semi Regnbogabarna. Samtökin stofnaði hann fyrir hartnær tólf árum til þess að berjast gegn einelti. Hann segir breyttar samfélagsaðstæður kalla á breyttar áherslur í baráttunni.
É
Í góðum félagsskap
Formannsskipti í Rithöfunda sambandinu Í gær tilkynnti Kristján B. Jónas son, forleggjari hjá Crymogeu, á Facebooksíðu sinni að hann léti af embætti formanns Félags íslenskra bókaútgefenda eftir nærri sjö ára setu. Við þessa breytingu segist hann tvíeflast í rekstri Crymogeu. Rithöf undar og aðrir skutu kveðjum og þökkum á Kristján í kjölfarið en þegar Fréttatíminn fór í prentum hafði eng inn gefið kost á sér í formennskuna annar en Egill Örn Jóhannsson, sá vaski framkvæmdastjóri Forlagsins.
Jólafríið er á enda hjá krökkunum í hljómsveitinni Of Monsters and Men. Krakkarnir hressu úr Garðabæ og af Suðurnesjum eru nú komnir til Ástralíu þar sem þriggja mánaða stíf tónleikaferð er að hefjast. Sveitin fer um Bretland, ýmis Evrópulönd, Brasilíu og Chile áður en Bandaríkin taka við. Í sumar leikur Of Monsters and Men svo á fjölda tónlistarhátíða í Evrópu. Einir athyglis verðustu tónleikarnir verða 20. maí næstkom andi í Coloradofylki á Red Rocks Amphitheatre, mögnuðum tónleikastað undir berum himni. Þar treður hljómsveitin upp ásamt hinni vinsælu sveit Vampire Weekend sem um nokkurra ára skeið hefur notið mikilla vinsælda hér á landi.
Maður er búinn að leika þrjár rull ur í átta ár, Glanna glæp, Grinch og Jake Quinn í Með fulla vasa af grjóti. Það hefur ekkert annað komist að en þetta er gríðarlega gaman og ég kvarta ekki.“
g er alveg á fleygiferð í að umturna starfsemi Regnbogabarna, bæði efnislega og í rekstrinum,“ segir Stefán Karl. „Við erum búin að vera að taka púlsinn og sjá hvar þarf að ráðast á meinið.“ Stefán Karl segir gríðarlega vitundarvakningu hafa orðið hjá börnum og ungu fólki en fullorðna fólkið standi því miður í stað. „Þar er ástandið að versna og hlutir sem mann hafði svo sem órað fyrir eru að koma upp hvað varðar einelti fullorðinna gagnvart börnum.“ Stefán Karl segir þetta grafalvarlegt mál sem hafi oftar en ekki með kennara og jafnvel skólastjórnendur að gera. „Ég held að þetta skrifist á skort á forvörnum og því sem ég vil kalla grunnheilbrigðisþjónustu sem er náttúrlega í algerum lamasessi, bæði hjá ríki og sveitarfélögum. Ungt fólk í dag er náttúrlega hundrað sinnum betra heldur en þeir sem eldri eru að viða að sér upplýsingum enda kynslóðin sem kann á netið og er óhrædd við að sækja sér upplýsingar þangað. En eins og Sigur Rós sagði þá viðrar vel til loftárása, á þá sem eldri eru núna og loftárásunum þarf svolítið að linna á unga fólkið.“ Stefán Karl segir kominn tíma á nýja nálgun og hræðsluáróðrinum verði að linna. „Vegna þess að krakkar eru ekki fávitar og vilja ekki láta koma fram við sig sem slíka. Það þarf að treysta þeim aðeins betur og nálgast þau á þeirra grundvelli.“ Stefán Karl segist vera búinn að haga málum þannig að hann geti skilað af sér 20-40 klukkustundum í vinnu fyrir Regnbogabörn á viku en hann er enn að sýna Með fulla vasa af grjóti í Þjóðleikhúsinu ásamt Hilmi Snæ Guðnasyni auk þess sem hann mun leika Glanna glæp í fjórðu þáttaröðinni um Latabæ sem fer í tökur í kringum páskana. „Þetta er nú bara gaman og ég get ekki án leikhússins verið.“ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
NÝTT
ILMANDI FERSKT GÆÐAKAFFI Á HVERJUM EINASTA DEGI
UPPGÖTVAÐU NÝJAN BRAGÐHEIM SENSEO
Hrósið...
HE LG A RB L A Ð
... fær Stuðmaðurinn Egill Ólafsson sem fagnar sextugsafmæli sínu um helgina og hefur um áratugaskeið glatt þjóðina með leik sínum og söng. Og svo lekur enn af honum þokkinn.
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is BakHliðin BrynHiLdur Björnsdóttir
ALLT FYRIR SVEFNINN
TILBOÐ GILDA 08.02 - 10.02
140 X 200 SM. FULLT VERÐ: 84.950
ST ÁFÖ NA DÝ YFIR
STÆRÐ: 140 X 200 SM.
54.950
FÆTUR FYLGJA MEÐ
Falleg að utan sem innan Aldur: 39 ára. Maki: Fráskilin. Foreldrar: Ragnar Kærnested – Sigrún Ólafsdóttir. Menntun: BS próf í hjúkrunarfræði og MS í hjúkrunarstjórnun. Starf: Hjúkrunardeildarstjóri á hjartadeild Landspítalans. Fyrri störf: Starfað á Landspítala frá 1996, aðallega á hjartadeildinni. Áhugamál. Útivist, hreyfing, börnin mín og lestur. Stjörnumerki: Ljón. Stjörnuspá: Þig langar til að taka rækilega til í óreiðukenndu sambandi. Hver veit nema nýr aðdáandi bíði handan við hornið, sagði stjörnuspá mbl.is í gær.
ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR
SPARIÐ
30.000
Bylgja Kærnested er hjúkrunarforstjóri á hjartadeild, á einni stærstu deild Landspítalans. Hún og hennar fólk er í eldlínunni um þessar mundir vegna launadeilu hjúkrunarfræðinga og ríkisins.
SPARIÐ
3000 SÆNG+KODDI SÆNG+KODDI FULLT VERÐ: 19.950
16.950
H
ún er stórbrotinn karakter. Bylgja er stórkostleg manneskja og falleg að utan sem innan,“ segir Guðbjörg Jóna Guðlaugsdóttir, vinkona og samstarfskona Bylgju. „Hún er rosalega umhyggjusöm og passar vel upp á sína, jafnt í prívatlífinu sem í vinnunni og þá er ég að tala um sjúklinga, aðstandendur sem og samstarfsfólk. Hún er með rosalega stórt hjarta. Ég held ég þekki ekki manneskju sem nálgast öll viðfangsefni sín með jafn jákvæðum hætti og hún. Bylgja tekur á öllu með jákvæðninni.“
TROLLHEIMEN sÆNG OG kODDI Góð fiður/dúnsæng. Þyngd fyllingar: Sæng: 1180 gr. og koddi 770 gr. Sæng: 140 x 200 sm. Koddi: 50 x 70 sm.
VERÐ FRÁ:
12.950 12
LIPARI LAMPI
1.995
LIPARI LAMPI Fallegur lampi, fæst í svörtum eða fjólubláum lit. Hæð: 36 sm. 1.995 Standlampi hæð: 160 sm. 5.995
1000
GESTARÚM
Bætt heilsa, aukið þrek og orka. Aðeins 5 pláss laus.
Skráning í síma
512-8040 www.heilsuhotel.is
90 x 200 sm. 120 x 200 sm. 140 x 200 sm. 160 x 200 sm. 180 x 200 sm.
12.950 16.950 19.950 24.950 26.950
GOLD ein st ök Gæ ði
GOLD T30 fIRDýNA Virkilega vönduð yfirdýna úr MEMORY FOAM svampi með þrýstijafnandi eiginleika. Lagar sig vel að líkamanum og veitir góðan stuðning. Endingargott áklæði sem hægt er að taka af og þvo við 60°C. Dýnan er 5 sm. þykk.
SPARIÐ
Næsta námskeið 8.mars.
ANGEL DREAM AMERísk DýNA Frábær amerísk dýna á ótrúlegu verði! Í efra lagi er áföst yfirdýna úr hágæða svampi. Í neðra lagi eru 339 LFK pokagormar. Stærð: 140 x 200 sm. Fætur fylgja með.
GOLD
ZONkA sÆNGuRvERAsETT Efni: 100% gæðabómull. Lokað að neðan með tölum. 140 x 200 sm. og 50 x 70 sm.
7.495
GÓÐ KAUP!
ein st ök Gæ ði
FULLT VERÐ: 3.495
2.495
www.rumfatalagerinn.is
TRINE GEsTARúM Góð lausn er gest ber að garði. 5 sm. þykk svampdýna. Stærð: B80 x L193 sm.