8 mars 2013

Page 1

vesturportskona með ótal járn í eldinum

ólafía B. rafnsdóttir, frambjóðandi til formanns Vr, eignaðist barn 14 ára. Hún hóf sambúð með barnsföður sínum sem var þremur árum eldri og reyndi að gerast hefðbundin húsmóðir.

rakel garðarsdóttir gæðir persónur Íslendingasagnanna lífi í nýjum sjónvarpsþáttum, skrifar bók um draugagang í reykjavík og hefur nýlokið við gerð heimildarmyndar um nunnurnar í karmelklaustrinu.

viðtal 20

viðtal 22

Helgarblað

8.-10. mars 2013 10. tölublað 4. árgangur

 Úttekt Hundruð mæðr a Hér á landi þurfa Hjálp til þess að elsk a barnið sitt

Fræðir ungt fólk um kynlíf

Sunneva Sverrisdóttir fer aldrei yfir velsæmismörk. dægurMál 58

Mæður sem elska ekki börnin sín síða 28

10 góð heilsuráð Tíu ráð til þess að hjálpa þér við að ná þér aftur á strik eftir frostdoðann. Heilsa 40

Sérblað um snyrtivörur og tísku Snyrtivörur & tís ka  Hönnunar

Helgin 8.-10. mars

mar s sýning

2013

Tískuteikningar Helgu Björnsson

Fatahönnuðurinn Helga Björnsson sýnir tískuteikning Kex Hostel á Hönnunarma ar á rs dagana 14.-17. mars. Sýningin spannar verk Helgu frá því hún starfaði sem aðalhönnuðu Louis Férraud í París r og til dagsins í dag.

Ljósmynd/Hari

„Ég fann ekki fyrir móðurást. Ég horfði á barnið og hugsaði: Hver er þetta? Hvaðan kemur þetta barn?“ segir ung móðir í samtali við Frétta­ tímann. saga hennar er ekki einsdæmi því hundruð mæðra hér á landi þurfa hjálp við að mynda tengsl við barn sitt eftir fæðingu. Þær finna ekki fyrir væntum­ þykju í garð barnsins síns og geta jafnvel ekki brugðist við þörfum þess. dæmi eru um að þriggja mánaða barn geti ekki horfst í augu við móður sína af ótta við höfnun.

Etnísk mynstur Auðveld skref lífga upp grámann fyrir betri neglur

Mynstur með skírskotanir í ýmis þjóðerni virðast skjóta upp kollinum alltaf annað slagið enda mjög lifandi og falleg.

 bls. 11

Öll getum við skartað fallegum nöglum með nokkrum auðveldum ráðum sem ekki þarf að endurtaka nema einu sinni til tvisvar í mánuði.

 bls. 8

26/04/2012

639245-3_PGPL_04_600x1600_KV.pdf

SÍA

110613

GÖNGUGREINING FLEXOR PIPAR \ TBWA

Men nin g Í FréttatÍmanum Í dag: Jón atli Jónasson leikskáld - HitcHcock-HátÍð - sænski glæpasagnaHöFundurinn anders de la motte

nýfermd móðir í Breiðholtinu

TÍMA PANTAÐU

517 3900

getur komið í veg fyrir ýmis stoðkerfisvandamál og kvilla í helstu álagspunktum líkamans. Orkuhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 108 Reykjavík / S. 517 3900 / www.flexor.is


2

fréttir

Helgin 8.-10. mars 2013

 fréttatíMinn breytingar á ritstjórn

Sigríður Dögg ráðin ritstjóri við hlið Jónasar Höskuldur Daði Magnússon fréttastjóri Sigríður Dögg Auðunsdóttir hefur verið ráðin ritstjóri Fréttatímans við hlið Jónasar Haraldssonar. Mikael Torfason hefur látið af störfum. Jafnframt hefur Höskuldur Daði Magnússon verið ráðinn fréttastjóri. Sigríður Dögg hefur tekið virkan þátt í þróun og eflingu Fréttatímans undanfarið ár sem hefur skilað auknum lestri og ánægju með blaðið en lestur Fréttatímans hefur aukist, samkvæmt lestrarkönnunum Gallup. Sigríður Dögg hefur starfað í fjölmiðlum frá árinu 1999 þegar hún hóf störf á Morgunblaðinu. Hún var fréttaritari blaðsins í London um skeið og vann við fjölmiðla þar í landi fram til ársins 2004 þegar hún hóf störf á Fréttablaðinu. Þar hlaut hún viðurkenningu fyrir skrif sín, meðal annars um einkavæðingu bankanna. Hún stofnaði eigið vikublað, Krónikuna, árið 2007, sem var yfirtekið af útgáfufélagi DV síðar

Höskuldur Daði Magnússon, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Jónas Haraldsson. Ljósmynd/Hari

það ár og var hún aðstoðarritstjóri DV fram til ársins 2008. Höskuldur Daði hefur verið blaðamaður á Fréttatímanum frá því í fyrra. Hann er fyrrum fréttastjóri á Fréttablaðinu, umsjónarmaður innblaðs DV og ritstjóri vikuritsins Fókuss. Sigríður Dögg hlakkar til að takast á við þá áskorun sem felst í því að stýra jafnvirtu og víðlesnu vikublaði og Fréttatíminn er, í samvinnu við Jónas Haraldsson ritstjóra. Þau eru staðráðin í því að efla enn veg blaðsins og fylgja eftir þeirri sýn sem ritstjórnin vinnur eftir; að bjóða lesendum vandaða umfjöllun um samfélagsmál á manneskjulegan hátt. Fréttatíminn er helgarblað með víða skírskotun og fjölbreytt efni sem höfðar til fjöldans. Mikael Torfasyni eru þökkuð góð störf í þágu blaðsins og er honum óskað velfarnaðar á nýjum vettvangi.

Leikskóladeild á elliheimili

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar metur nú hvort opna eigi leikskóladeild í kjallara dvalarheimilis aldraðra í bænum. Ísafjarðarbær hefur sett sér markmið að öll börn 18 mánaða og eldri fái pláss en leikskólar bæjarins eru sprungnir. Margrét Halldórsdóttir, sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs hjá Ísafjarðarbæ, segir leikskólapláss ekki hafa verið vandamál síðustu ár en árgangar hafi stækkað undanfarin ár. „Húsnæði dvalarheimilisins er rétt hjá leikskólanum, það hefur því alltaf verið nokkur samgangur á milli leikskólans og dvalarheimilisins. Börnin hafa farið yfir og sungið jólalög og svo framvegis. Þetta fer því bara ágætlega saman.“ Daníel Jakobsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, segir að nauðsynlegt hafi verið að bregðast við þessari fjölgun leikskólabarna, því annars fengju um 20 börn ekki leikskólapláss um næstu áramót. Hann segir ástæðuna fyrir því að þessi leið var valin vera tvíþætta. „Í fyrsta lagi þá lokuðum við leikskóla í Hnífsdal fyrir tveimur árum. Hins vegar er það þannig að þeir árgangar sem nú eru að koma inn eru óvenju stórir miðað við þá sem eru að fara út.“ Hann segir þetta í rauninni vera ánægjulegt vandamál og fjölgun yngstu barnanna sé mjög jákvæð þróun, sérstaklega á landsbyggðinni. „Þetta er ekki hugsað sem langtímalausn en við verðum að sjá hversu vel okkur gengur að eignast börn. Við höfum áður rekið leikskóladeild í þessu húsnæði og það gaf mjög góða raun. Málið hefur verið rætt í stjórn húsfélagsins sem samþykkti þetta. Börnin eru afsíðis en engu að síður býr þetta til líf í húsið og mörgum íbúum þarna finnst það bara jákvætt.“ -bpj

 Matur „ að rusla“ er lífsstíll fólks seM berst gegn ofneyslu

Lifa á mat úr ruslagámum Hópur fólks hér á landi lifir á mat sem hann hirðir úr ruslagámum við stórmarkaði. Flestir hafa þetta að lífsstíl og vilja með þessu sporna gegn sóun og nýta það sem aðrir henda. Færri gera það af neyð því þeir eiga ekki fyrir mat.

Bændur og sjálfstæð- Dorrit og Vilborg og brjóstamjólkurreið ismenn samhljóma Ályktun búnaðarþings Bændasamtakanna um aðild að Evrópusambandinu er nánast samhljóma ályktun Sjálfstæðisflokksins sem samþykkt var á síðasta landsfundi flokksins. Bæði bændur og sjálfstæðismenn telja að hagsmunum Íslands sé betur borgið utan sambandsins. Fundarmenn beggja funda voru jafnframt á sama máli um að loka eigi kynningarskrifstofu Evrópusambandsins hér á landi. -sda

Lífstöltið, töltkeppni kvenna, sem haldið er til styrktar LÍFI styrktarfélagi kvennadeildar Landspítalans, verður haldið á laugardaginn í Reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ. Í ár munu Dorrit Moussaieff forsetafrú og Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari opna mótið, sem hefst klukkan 14. Haldin verður æsispennandi brjóstamjólkurreið þar sem etja munu kappi Þórunn Erna Clausen leikkona, Eyþór Ingi Gunnlaugsson söngvari og Regína Ósk Óskarsdóttir ásamt fríðu föruneyti. -sda

Hópur fólks stundar það að hirða matvæli úr ruslagámum. Það þekkir hvaða matvæli því er óhætt að borða þrátt fyrir að þau séu komin fram yfir síðasta söludag. Ljósmynd/Hari

Hendum mat fyrir 30 milljarða árlega

Íslendingar henda mat fyrir um þrjátíu milljarða króna árlega, samkvæmt nýrri, breskri skýrslu sem stofnun vélaverkfræðinga í Bretlandi gaf út. Í henni kemur fram að neytendur hendi allt frá 30 prósentum og upp í helming af öllum þeim matvælum sem keypt eru inn til heimilisins. Íslensk heimili kaupa matvæli fyrir tæpa hundrað milljarða árlega, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni. Sé miðað við neðri mörkin í bresku skýrslunni henda Íslendingar því matvælum sem nemur 30 milljörðum árlega árlega. Það samsvarar 240 þúsund krónum á hvert meðalheimili á ári. Fimm manna fjölskylda hendir því mat fyrir hálfa milljón á ári.

bakaðar kjúklingabringur Prófaðu bökuðu kjúklingabringurnar, fylltar með ferskum kryddjurtum og rjómaosti. Gottimatinn.is

H

ópur fólks hér á Íslandi stundar þá iðju að ná sér í matvæli úr ruslagámum fyrir utan stórmarkaði. Margir eyða nánast engum fjármunum í matvæli heldur sjá sér og fjölskyldu sinni fyrir nægum mat með þessum hætti. Fréttatíminn ræddi við nokkra af þeim sem stunda svokallað „Dumpster Diving“ eins og fyribærið nefnist á ensku, og hefur verið nefnt að „rusla“ á íslensku. Enginn þeirra vildi koma fram undir nafni og lýstu þeir jafnframt áhyggjum sínum af viðbrögðum verslunareigenda við fréttaflutningi af fólki sem stundar það að „rusla“. Verslunareigendur hafi áður brugðið á það ráð að læsa gámum og jafnvel hellt yfir ruslið hvers kyns efnum, til að mynda sápuefnum, til þess að gera það óætt. Flestir þeir sem ástunda það að „rusla“ hafa það að lífsstíl og er þetta fyrirbæri nokkuð útbreitt erlendis. Ruslararnir berjast gegn neysluhyggju samfélagsins og reyna að nýta það sem annars færi forgörðum. Hluti ruslara hirðir matvæli úr gámum af sárri neyð, þótt þeir séu færri, að sögn ruslara. Fjárhagur þeirra sé svo bágborinn að þeir neyðist til þess að fæða sig og fjölskyldu sína með þessum hætti. Hópur ruslara þekkist nokkuð vel og stendur saman. Þeir rusla oft tveir eða fleiri saman og fara oftar á suma staði en aðra því tilteknir gámar við ákveðnar verslanir gefa betur af sér en aðrir. Ruslararnir hirða til að mynda matvæli sem komin eru fram yfir síðasta söludag en miðla hver öðrum af reynslu sinni af því sem óhætt er að borða og hvað ekki. Útrunnið mæjónes er eitt af því sem ruslarar leggja sér ekki til munns því einn þeirra þurfti að leggjast inn á spítala fyrir nokkru með slæma matareitrun eftir að hafa gætt sér á útrunnu mæjónesi.

Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is


E N N E M M / S Í A / N M 5 6 8 07

Það er gott hjá þér að hugsa fram í tímann fyrir þá sem treysta á þig Líf- og sjúkdómatrygging fyrir þig og fóLkið þitt

#gotthjáþér /gotthjather #gotthjáþér

Það er gott hjá þér að hugsa um heilsuna á hverjum degi, því þú veist að hún skiptir öllu máli, bæði fyrir þig og þá sem treysta á þig. Taktu næsta skref í dag VÍS | ÁRMÚLA 3 | 108 REYKJAVÍK | SÍMI 560 5000 | VIS.IS

og láttu líf- og sjúkdómatryggja þig. Hafðu samband og starfsfólk VÍS veitir þér persónulega ráðgjöf. VÍS – þar sem tryggingar snúast um fólk. LíftryggingaféLag ísLands hf.


4

fréttir

Helgin 8.-10. mars 2013

veður

FöStudagur

laugardagur

Sunnudagur

veður róast mikið Eftir hret og illviðri vikunnar róast um helgina. Strekkingur á föstudag, en síðan hægur vindur og hægviðri á sunnudag. Lítilsháttar rigning fyrst í stað, slydda eða snjókoma SA-lands. Helgin lofar góðu, frost til landsins og hiti 1-3 stig við sjóinn að deginum. Kjörið útivistarveður fyrir landann, ekki síst á sunnudag þegar bæði sólin sýnir sig og vindur verður hægur.

-1

0

0

3

2 2

einar sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin.is

-3

-1

-2

-3

0

-5

1 0

2

A-átt, ekki hvöss. Él eðA slyddA suðAustAn og AustAnlAnds.

AðgeRðARlítið veðuR á lAndinu, hiti um fRostmARk og víðAst ÞuRRt.

hægviðRi og bjARt. fRost til lAndsins, en um núllið við sjÓinn.

höfuðboRgARsvæðið: LÍTILSHÁTTAR RIGnInG FRAMAn AF dEGI.

höfuðboRgARsvæðið: Að MESTu ÞuRRT oG yFIR FRoSTMARKI.

höfuðboRgARsvæðið: LéTTSKýJAð oG HITI uM FRoSTMARK.

 FiSkar á þurru landi FjármálaráðgjaFar Styðja við kvikmyndagerð

Ósáttur við fullyrðingar Rúnars

„Rúnar talar um að hann beri hag hinna látnu og aðstandenda fyrir brjósti og það er gott mál. Þá ætti hann kannski að huga að því að kostnaður við útfarir hefur hækkað um 50-60% frá hruni sem er langt umfram verðlag. Það fer ekki alveg saman hljóð og mynd þarna,“ segir Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma. Fréttatíminn greindi frá því í síðustu viku að Kirkjugarðarnir hafi stefnt Rúnari Geirmundssyni útfararstjóra vegna vangreiddra kirkjugarðsgjalda. Þórsteinn segir að kirkjugarðsgjald sé í raun ekki rétta orðið því verið sé að innheimta afnotagjald fyrir húsnæði, sem standa á straum af ræstingu, ljósi og hita. „Þetta gjald Þórsteinn Ragnarsson, hefur verið innheimt í flestum sóknarkirkjum á höfuðborgarsvæðinu í mörg ár og Rúnar hefur rukkað það án forstjóri. möglunar. Svo þegar við byrjum að rukka gjaldið vegna niðurskurðar hjá ríkinu þá rís hann upp á lappirnar og neitar að rukka fyrir okkur eins og aðrar kirkjur,“ segir hann. Að auki segir Þórsteinn það ekki rétt sem Rúnar heldur fram að útfararstjórar þurfi að leggja út fyrir gjaldinu og rukka svo aðstandendur hinna látnu. Hið rétta sé að útfararstofurnar fái vikulega yfirlit yfir athafnirnar og þá aðstandendur sem hlut eiga að máli. Síðan sé sendur reikningur í byrjun næsta mánaðar sem er með eindaga 25 dögum síðar. „Kirkjugarðarnir eru hálfopinbert fyrirtæki sem eiga að rekast á núllinu. Við viljum bara frið um þessa starfsemi en ekki svona augljósa orrahríð. Það er ekki í anda þeirrar útfararstefnu sem við viljum hafa hér á landi að menn fari í hár saman. Auðvitað kosta hlutirnir sitt en þetta gjald er í samræmi við það sem sóknarkirkjurnar á svæðinu rukka. Gjaldið er rukkað vegna þess að tekjur kirkjugarðanna minnkuðu um 30 prósent vegna vandræða í ríkisbúskapnum. Þegar við ætlum að halda okkur réttu megin við núllið þá fáum við bit aftan í hælinn.“ -hdm

Kvikmyndagerð er kjörið málefni til að styðja við Tökum á kvikmyndinni Fiskar á þurru landi er nýlokið en myndin verður sýnd í tvennu lagi í Ríkissjónvarpinu yfir páskana. Saga film framleiðir myndina sem er tekin upp í húsnæði fyrirtækisins og Óskar Jónasson leikstýrir. Fjármálaráðgjafarfyrirtækið Sparnaður ehf. kemur að fjármögnun myndarinnar en á þeim bænum er mikill vilji til þess að styðja við íslenska kvikmyndagerð.

Kvikmyndahelgi um allt land Íslenskir kvikmyndagerðarmenn, í samstarfi við Kvikmyndamiðstöð Íslands, hyggjast bjóða landsmönnum í bíó helgina 22. - 24. mars. Tilefnið er hækkun framlaga í Kvikmyndasjóð Íslands. Fjölbreytt úrval íslenskra kvikmynda verður sýnt víðs vegar um land og í einhverjum tilfellum verða leikstjórar eða aðrir aðstandendur viðstaddir sýningar og svara spurningum að þeim loknum. Alls verða sýningar á 20 stöðum, þar af tveimur í Reykjavík – í Háskólabíói og Bíó Paradís. Frekari upplýsingar og dagskrá Íslenskrar kvikmyndahelgi verður að finna á www.kvikmyndamidstod.is þegar nær dregur. Íslenskar kvikmyndir verða auk

Ekki er ósennilegt að kvikmyndin Löggulíf verði sýnd á Íslenskri kvikmyndahelgi dagana 22. - 24. mars.

Reykjavíkur sýndar á eftirfarandi stöðum: Akranesi, Ólafsvík, Hvammstanga, Sauðárkróki, Blönduósi, Ísafirði, Patreksfirði, Ólafsfirði, Akureyri, Laugum, Raufarhöfn, Vopnafirði, Egilsstöðum, Seyðisfirði, Höfn í Hornafirði, Kirkjubæjarklaustri, Hvolsvelli og Vestmannaeyjum.

Óskar Jónasson leikstýrir Fiskum á þurru landi sem gerist á gistiheimili í litlu plássi úti á landi. Myndin byggir á leikriti eftir Árna Ibsen en Óskar og Sjón skrifuðu handritið.

S

Stíflað nef? Nefrennsli?

Naso-ratiopharm Naso-ratiopha xylometazolin hýdróklóríð

fyrir fullorðna og börn eldri en 2 ára án rotvarnarefna ódýrt rir Grænn fy börnin

fæst án lyfseðils í apótekum

Naso-ratiopharm nefúði inniheldur xylometazolin sem minnkar þrota í slímhúðum í nefi og hálsi, dregur úr aukinni slímmyndun og auðveldar einstaklingum með kvef að anda í gegnum nefið. Lyfið er ætlað til skammtíma meðferðar við stíflu í nefi, t.d. vegna kvefs. Skammtar eru 1 úðun í hvora nös, eftir þörfum, mest þrisvar á dag. Lyfið má nota í mest 7 daga í senn. Naso-ratiopharm 0,5 mg/ml: Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 2 ára. Tíminn á milli skammta skal ekki vera styttri en 8 klst. Naso-ratiopharm 1 mg/ml: Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 10 ára. Tíminn á milli skammta skal ekki vera styttri en 6 klst. Algengustu aukaverkanir eru sviði og ofþornun í slímhúð í nefi. Einstaklingar sem m.a. nota MAO-hemla, eru með þrönghornsgláku eða hafa ofnæmi fyrir xylometazolini eða einhverju hjálparefnanna skulu ekki nota lyfið, sjá nánar í fylgiseðli. Lesið vandlega fylgiseðlinn sem fylgir lyfinu. Nóvember 2012.

Við tókum bara vel í þetta enda finnst okkur þetta kjörið málefni til þess að styðja við bakið á.

aga film framleiðir kvikmyndina Fiskar á þurru landi í leikstjórn Óskars Jónassonar en til stendur að sýna myndina í tveimur hlutum hjá Ríkissjónvarpinu um páskana. Athygli vekur að fjármálaráðgjafarfyrirtækið Sparnaður ehf. kemur að fjármögnun myndarinnar en kvikmyndagerð er nokkuð fjarri hefðbundnum viðfangsefnum fyrirtækisins sem sérhæfir sig meðal annars í ráðgjöf við skuldaniðurgreiðslu. „Við höfum í gegnum tíðina reynt að koma að góðum málefnum og þarna var kannski hugsunin sú að styðja við íslenska kvikmyndagerð sem hefur átt undir högg að sækja frá hruni,“ segir Gestur Breiðfjörð Gestsson, framkvæmdastjóri Sparnaðar. Gestur segir Saga film hafa leitað til fyrirtækisins með þetta tiltekna verkefni en hugmyndir um að setja fé í kvikmyndagerð hafi þó verið kviknaðar hjá fyrirtækinu. „Við tókum bara vel í þetta enda finnst okkur þetta kjörið málefni til þess að styðja við bakið á.“ Framleiðandinn, Rakel Garðarsdóttir, segist í viðtali á blaðsíðu 22 í Fréttatímanum í dag gera sér vonir um að fyrirtæki

fari í auknum mæli að sjá sér hag í því að veita fé til kvikmyndagerðar. Þættirnir Ferðalok, sem hún framleiðir, nutu styrks frá Tryggingamiðstöðinni. „Það er mjög jákvæð þróun hérna að fólk sé farið að sjá fjárfestingartækifæri í bíómyndum og sjónvarpsefni.“ Gestur segir þó að í tilfelli Fiska á þurru landi hafi hugmyndin eingöngu verið að styrkja gott málefni. „Það var búið að vera í umræðunni að innlend framleiðsla á kvikmyndum væri orðin nánast engin, þannig að okkur fannst þetta upplagt að geta hjálpað til við að reyna að koma þessu aftur í gang.“ Gestur útilokar heldur ekki að framhald verði á þessu hjá Sparnaði. „Við erum umboðsaðilar Bayern-Versicherung á Íslandi en það fyrirtæki er einnig mikið fyrir að styðja góð málefni. Þeir eru mjög hrifnir af þessari hugmynd að styrkja íslenska kvikmyndagerð þannig að það getur vel komið til greina að við gerum meira af þessu í samstarfi við þá.“ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is


NÝR RAV4 ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 63162 03/13

ÆVINTÝRIÐ BÍÐUR

Uppgötvaðu ævintýrin í lífi þínu á ný. Það er innblásturinn að baki endurhönnun á RAV4. Ökutæki sem er fullkominn félagi fyrir skemmtun með vinum og fjölskyldu. RAV4 hefur burði til að koma þér hvert sem þú vilt fara og það er nóg rými fyrir farþega og farangur. Hann er hljóðlátur, öruggur og með framúrskarandi aksturseiginleika. Komdu og reynsluaktu alveg nýrri kynslóð af RAV4. Ævintýrið bíður. Fáðu nánari upplýsingar á www.toyota.is Erum á Facebook - Toyota á Íslandi Verð frá: 6.300.000 kr.

5 ÁRA ÁBYRGÐ

Toyota Kauptúni Kauptúni 6 Garðabæ Sími: 570-5070

Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300

Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbæ Sími: 420-6600

Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfossi Sími: 480-8000

*Bíllinn á myndinni kann að vera búinn aukahlutum sem ekki eiga við uppgefið verð og allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur.


6

fréttir

Helgin 8.-10. mars 2013

 SkýrSla Unicef Um ofbeldi gegn börnUm kynnt

Þúsundir barna vanrækt ár hvert Skýrsla Unicef um ofbeldi gegn börnum var kynnt almenningi í gær. Skýrslan er ítarlegt yfirlit um helstu tegundir ofbeldisins og einnig hugmyndir um úrbætur. Athygli vekur að minnst hefur verið fjallað opinberlega um stærsta hópinn sem er vanrækt börn. Tilkynningar um slíkt ofbeldi eru tæplega þrjú þúsund ár hvert.

V

anræksla er langstærsta og algengasta vandamálið sem við stöndum frammi fyrir í ofbeldi gegn börnum,“ segir Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri Unicef. Í nýútkominni skýrslu samtakanna er farið ítarlega í gegnum fimm flokka ofbeldis sem börn verða fyrir. Skýrslan var kynnt í gær, fimmtudag, á fundi ráðherra, fjölmiðla og barna sem hjálpuðu til við vinnslu hennar. Í skýrslunni segir að þegar fjallað sé um ofbeldi og illa meðferð á börnum gleymist oft að fjalla um vanrækslu. Vanræksla er á margan hátt ólík öðrum tegundum ofbeldis því ofbeldið sem um ræðir er í formi athafnaleysis. Athafnaleysi uppalenda er líklegt til að skaða barnið með einum eða öðrum hætti. Vanrækslan er samkvæmt skýrslunni sá þáttur í ofbeldi barna sem er hve algengastur. Nærri þrjú þúsund tilvik um vanrækslu eru tilkynnt til barnaverndaryfirvalda ár hvert. Það er mun hærra hlutfall en í hinum flokkunum. „Mjög erfitt er að skilgreina þetta ofbeldi og til þess þurfum samstillt átak og umræðu svo hægt sé að móta haldbæra stefnu í málaflokknum. Vanræksla snýst nefnilega ekki um gjörðir

Fjöldi tilkynninga vegna vanrækslu 119 174 197 676 2.353

Líkamleg vanræksla: Fæði ábótavant Klæðnaði ábótavant Hreinlæti ábótavant Húsnæði ábótavant Heilbrigðisþjónustu ábótavant

2011 til að styrkja stöðu barna og ungmenna var að finna tillögu um foreldrafærniþjálfun. Tillaga þessi gekk ekki eftir nema að hluta og í örfáum sveitarfélögum. „Við höfum verið að fara fram á úrræði fyrir foreldra í formi námskeiða og það gekk eftir í einhverjum sveitarfélögum. Við köllum því eftir úrlausnum á nýjan leik,“ segir Stefán og bendir á mikilvægi þess að styðja við þá foreldra sem hafa misst hafa, eða eru við það að missa tökin á foreldrahlutverkinu. Hann segir jafnframt að á foreldrafærninámskeiðunum myndi fara fram fræðsla um vanrækslu, ofbeldi og umönnun barna. „Slík fræðsla hefur mikilvæg forvarnaráhrif gegn vanrækslu barna.“ María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is

Tilfinningaleg/sálræn vanræksla:  Foreldri vanrækir tilfinningalegar þarfir barns  Foreldri örvar hugrænan þroska barns ekki nægilega  Foreldri vanrækir félagsþroska barns  Foreldri setur barni ekki eðlileg mörk og beitir það ekki nauðsynlegum aga Vanræksla varðandi nám:  Mætingu barns í skóla ábótavant án inngrips foreldra  Barn er ekki skráð í skóla eða missir mikið úr skóla vegna ólögmætra aðstæðna  Foreldrar sinna ekki ábendingum skóla um sérfræðiaðstoð fyrir barnið  Barn skortir ítrekað nauðsynleg áhöld til skólastarfs, t.d. bækur, leikfimiföt eða sundföt

Jónsson & Le’macks

jl.is

sÍa

Vanræksla varðandi nám: Líkamleg vanræksla: Tilfinningaleg vanræksla: Þar af foreldrar í áfengis- og fíkniefnaneyslu: Vanræksla varðandi umsjón og eftirlit:

    

Vanræksla varðandi umsjón og eftirlit:  Foreldri fylgist ekki nægilega vel með barni sínu  Barn er skilið eftir eitt án þess að hafa aldur og þroska til þess  Barn er skilið eftir hjá hæfum aðila en óeðlilega lengi  Barn er skilið eftir hjá óhæfum einstaklingi sem ýmist beitir það ofbeldi eða ekki  Barn er ekki verndað og jafnvel í hættu vegna annarlegs ástands foreldris, s.s. vímuefnaneyslu

Skýrsla Unicef um ofbeldi gegn börnum var kynnt almenningi í gær. Það vekur athygli að algengasta gerð ofbeldis er vanræksla. Brýn þörf á úrbótum segir Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri samtakanna.

heldur skort á þeim. Það má líta á það sem svo að það sé ofbeldi þegar að foreldrar missa tökin á foreldrahlutverkinu,“ segir Stefán. Hann bendir á að umræðan um vanrækslu barna sé komin skammarlega skammt á veg miðað við umfang. „Umræðan um einelti er komin lengst. Umræðan um heimilisofbeldi og kynferðisofbeldi er komin af stað og við fögnum því að sjálfsögðu. En vanrækslan hefur að mestu setið á hakanum. Það er auðvitað ótækt þar sem þetta er gríðarstór vandi,“ segir Stefán og bendir á að gott dæmi um það sé skortur á tölulegum heimildum og mælingum frá hinu opinbera um afleiðingar langvarandi vanrækslu. Hann bendir jafnframt á að á meðan ekki sé rætt um vandann út á við og hann sé ekki uppi á yfirborðinu sé erfiðara að leita leiða við að uppræta hann. Á þessu vekur Unicef athygli með birtingu kaflans í skýrslunni. Í aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar 2007-

Meðal þess sem flokkast undir vanrækslu

Vefverslun á að virka alls staðar Meira en helmingur Íslendinga notar netið með farsímum og spjaldtölvum. Er þín vefverslun tilbúin? Fáðu frekari upplýsingar á borgun.is/vefgreidslur eða í síma 560 1600

3 nætur á Mývatni 46.370 kr.

Inngangur að lögfræði

Ketilbjöllur

8.390 kr.

3.350 kr.

Með Borgun tekur þú við öllum kortum – hvar og hvenær sem er

Á r m úla 3 0 | 10 8 Re y k ja v í k | S ím i 5 6 0 16 0 0 | w w w. b o r g u n .i s


H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 2 - 2 0 1 5

Niður með grýlukertin! Hættan sem stór grýlukerti og snjóhengjur á þökum skapa er vel þekkt. Sjóvá hvetur alla til að fylgjast vel með þakskeggjum sínum og hreinsa af þeim snjó og ís eftir þörfum. Þegar hlánar er síðan mikilvægt að fylgjast vel með niðurföllum og öðrum stöðum þar sem vatn getur safnast fyrir og valdið tjóni.


8

fréttir

Helgin 8.-10. mars 2013

 Bílastæðamál Bílastæðasjóður 25 ár a

Frumskógur stöðumælanna Bílastæðasjóður Reykjavíkur varð 25 ára á dögunum. Margt hefur breyst á þeim árum og hefur gömlu góðu stöðumælunum til að mynda fækkað um meira en helming. Fyrir aldarfjórðungi kostaði fjórar krónur að leggja í klukkustund en nú kostar það 225 krónur.

1.140

stæði eru í þessum sjö bílastæðahúsum.

55 ár eru síðan fyrstu stöðumælarnir voru settir upp í Reykjavík. Þá kostaði 1 krónu að leggja í 15 mínútur og 2 krónur að leggja í 30 mínútur. Í dag kostar hver klukkustund 225 krónur.

55

1.000

25 ár eru síðan Bílastæðasjóður var stofnaður í núverandi mynd.

25

433

97.000 ökutæki eru í Reykjavík, samkvæmt heimasíðu Umferðarstofu.

gamaldags stöðumælar eru nú eftir í borginni.

97.000

2.500

18

5.000

18 stöðuverðir starfa hjá Bílastæðasjóði, bæði gangandi og á bílum.

3.000 gjaldskyld bílastæði eru í Reykjavík.

3.000 7 bílastæðahús eru í miðborg Reykjavíkur.

krónur er upphæðin á hefðbundinni stöðumælasekt. Staðgreiðsluafsláttur er veittur greiði fólk strax og þá er upphæðin 1.400 krónur.

krónur er fólk rukkað fyrir stöðubrot.

10.000 7

krónur kostar það ökumenn sem leggja í bílastæði hreyfihamlaðra.

87.000.000

Nældu þér í gjöf frá Vodafone

Evrópusamband AHC stofnað

*M.v. 12. mánuði. Við afborgunarverð bætist greiðslugjald, 340 kr. á mánuði.

Þín ánægja er okkar markmið

Fermingargjöf Vodafone

Samsung Galaxy Ace 2

LG L5

Fylgir þessum og fleiri snjallsímum hjá Vodafone.

Öflugur, með góðan skjá og myndavél.

Stílhreinn sími með góðri rafhlöðuendingu.

49.990 kr.

29.9900 kr.

2.790 kr. á mán.*

króna hagnaður varð af rekstri Bílastæðasjóðs árið 2011. Ársreikningur fyrir síðasta ár liggur ekki fyrir.

Sunna Valdís Sigurðardóttir.M ynd/ Hari

Glæsilegur fermingarkaupauki fylgir völdum símtækjum hjá Vodafone. Njóttu þess að eiga snjallsíma og fá góða tónlist, bíómiða og snjalltækjanámskeið með.

4.590 kr. á mán.*

gamaldags stöðumælar voru í borginni þegar mest var.

Á Íslandi er ein stúlka með hinn sjaldgæfa sjúkdóm Alternating Hemiplegia of Childhood, tímabundna hefltarlömun, Sunna Valdís Sigurðardóttir. Hún varð 7 ára í nýliðnum febrúar. Á alþjóðadegi sjaldgæfra sjúkdóma, 28. febrúar, var Evrópusamband Alternating Hemiplegia of Childhood stofnað. Sambandið sameinar þau 10 lönd sem hafa samtök um Alternating Hemiplegia of Childhood (AHC). AHC er afar sjaldgæfur sjúkdómur er veldur tímabundinni lömun auk krampa og þroskaskerðingu. Sjúkdómurinn er tilkominn vegna genastökkbreytingar og er talið að einn af hverri milljón geti haft þennan sjúkdóm. Foreldrar Sunnu Valdísar, Sigurður Hólmar Jóhannesson og Ragnheiður Erla Hjaltadóttir, greindu frá sjúkdómnum og þeirri baráttu sem þau hafa háð nánast frá fæðingu Sunnu Valdísar í viðtali við Fréttatímann í fyrra. Markmið Evrópusambandsins AHC er: Að efla vitund um AHC í Evrópu. Að stuðla að og styðja við rannsóknir á AHC. Að þróa betri lífsgæði fyrir alla einstaklinga sem AHC og fjölskyldur þeirra. Að vera talsmaður AHC samtaka Evrópu innan Evrópusambandsins í sambandi við félags-og heilbrigðismál, fjárfestingar í rannsóknum og þróun lyfja „Það er von okkar sem í þessari baráttu stöndum að stofnun þessa nýja sambands verði gæfuspor í átt að lækningu á AHC,“ segir Sigurður Hólmar Jóhannesson, faðir Sunnu Valdísar, sem jafnframt er formaður Evrópusambands AHC.“ - jh


BIKINÍ-ÁSKORUN Norðmenn borga mest fyrir lambið Norðmenn borga mest allra þjóða fyrir íslenskt lambakjöt og hefur útflutningur á lambakjöti stóraukist frá árinu 2009, að því er fram kom hjá Þórarni Inga Péturssyni, formanni Landssambands sauðfjárbanda, í Bændablaðinu. Heildarverðmæti úflutnings á liðnu ár nam 3,1 milljarði. Noregur er sem fyrr dýrmætasti markaðurinn og gefur hæsta verð fyrir afurðina en Bretland kemur þar á eftir. Þórarinn sagði Evrópumarkað mjög dapran um þessar mundir vegna efnahagslægðar en Bandaríkjamarkaður væri verðmætur og myndi eflaust stækka til framtíðar litið. -sda

Taktu áskorun og vertu í þínu allra besta formi í sumar. Vertu léttari á þér, léttari í lund, sterkari og flottari! Óveðrið veldur vandræðum Íbúar á sunnanverðu landinu hafa án efa orðið varir við mikil óhreinindi síðustu daga. Öskufjúk og moldviðri hefur gert höfuðborgarbúum lífið leitt og víða orðið til vandræða. Loka þurfti nokkrum sundlaugum á svæðinu á meðan hreinsunarstarf fór fram. Þegar starfsmenn Árbæjarlaugar mættu til vinnu í gærmorgun voru bæði laugin og laugarsvæðið þakin óhreinindum. Laugin var lokuð fram yfir hádegi á meðan starfsmenn luku hreinsunarstarfi. Anna Magnúsdóttir, starfsmaður Árbæjarlaugar, segir ástandið hafa verið mjög slæmt þegar hún kom til vinnu í gærmorgun. „Laugin var full af ösku, mold og ógeði. Við erum búin að vera að þrífa í allan morgun. Við byrjuðum á því að reyna að þrífa pottana án þess að tæma þá en það gekk ekki. Við tæmdum því bæði pottana og laugina, það var eina leiðin til þess að þrífa þetta allt.“ Hreinsunarstarfið gekk vel og laugin var opnuð fljótlega eftir hádegið í gær. -bpj

SMELLT Á KÖRFUNU A NETBÆKLIN GU RÁ WWW.TO UTEK.IS MEÐ GAGLV NV KÖRFUHNAIRKUM PP

Innifalið í námskeiðinu: •

Þjálfun og mataræði tekið í gegn

Sérhannað æfingakerfi sem miðar að því að komast úr stöðnun

og tryggja að þú komist í þitt allra besta form

Auka æfingaáætlun til að tryggja þátttakendum hámarksárangur

Aðgangur að glæsilegri útiaðstöðu – jarðsjávarpotti

og gufuböðum

Dagleg hvatning, fróðleikur og aðgangur að uppskriftum frá

Ágústu Johnson á lokuðu heimasvæði inni á www.hreyfing.is

Sérstakt mataræði sem dregur úr sykurlöngun og stuðlar

að því að þú náir varanlegu þyngdartapi

Mælingar – vigtun og fitumælingar – fyrir og eftir

verð og skráningu finnur

Kvöldstund í Blue Lagoon spa

þú á www.hreyfing.is

Allar nánari upplýsingar um námskeiðin, tímasetningu,

1 6 B L S B ÆKLINGUR

STÚTFULLUR AF PÁSKALEGUM M ARS TILBOÐUM

Tölvutek • Reykjavík • Borgartúni 31 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is


10

viðhorf

Helgin 8.-10. mars 2013

Viljayfirlýsing um aukna samvinnu Íslendinga og Færeyinga

Vin sínum skal maður vinur vera

Diamond Gloss

G

Sjampó og hárnæring

Inniheldur demants­ agnir sem gefa mikinn gljáa og fljótandi keratín sem gerir hárið létt og mjúkt.

GISTING í Stykkishólmi

Gæðagisting í Stykkishólmi í vetur um helgar og vikuleiga næsta sumar. Öll nútíma þægindi og heitur pottur. Frábær staðsetning í miðjum bænum. Göngufæri í sund. Frítt golf! Veitingastaðir á heimsmælikvarða.

Uppl. www.orlofsibudir.is og 861 3123

MasterChef matseðill á Nauthól

Gunnar Helgi fyrsti sigurvegari MasterChef á Íslandi leikur listir sínar á Nauthól.

Greint var frá því í desember síðastliðnum að íslenska ríkið hefði greitt upp lán sem Færeyingar veittu Íslendingum í kjölfar efnahagshrunsins hér á landi árið 2008. Vissulega var það fagnaðarefni þegar tilkynnt var að lán þetta hefði verið greitt upp en við þau tímamót var það Íslendingum bæði ljúft og skylt að rifja upp þann vinarhug sem færeyska þjóðin sýndi Íslendingum í nauð þessa haustdaga í kjölfar bankahrunsins þegar við áttum í fá hús að venda. Færeyingar voru fyrsta þjóðin sem bauðst til þess, í október 2008, að lána Íslendingum fé og það skilyrðislaust. Í mars árið eftir var síðan undirritaður samningur milli landsstjórnar Færeyja Jónas Haraldsson og íslenska ríkisins þess jonas@frettatiminn.is efnis að landsstjórnin lánaði 300 milljónir danskra króna, jafnvirði 6,1 milljarðs íslenskra króna á þeim tíma. Lánið var veitt í tengslum við efnahagsáætlun stjórnvalda sem studd var af Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Þetta var fyrsta tvíhliða lánið til Íslands af þessu tagi en síðar sama ár voru undirritaðir lánssamningar við stjórnvöld í Póllandi, sem sýndu Íslendingum vinarhug – sem og við hin Norðurlöndin. Vissulega studdu stærri Norðurlandaþjóðirnar okkur þegar að kreppti en lán færeysku landsstjórnarinnar var, ólíkt hinum, skilyrðislaust. Á þessum tíma, þegar Íslendinga skorti sárlega gjaldeyri, sameinuðust allir stjórnmálaflokkar í Færeyjum um gjaldeyrislánið sem tekið var af innstæðu færeyska landssjóðsins. Þessu frumkvæði og vinarhug Færeyinga gleyma Íslendingar ekki. Vinátta og frændskapur þessara tveggja fámennu eyþjóða stendur á gömlum merg. Engin þjóð er okkur skyldari en sú færeyska. Menning, saga og tunga beggja þjóðanna er samtvinnuð. Samskiptin hafa verið náin, einkum á sviði menningar og viðskipta. En þau mega vera enn nánari og þau ber að auka. Liður í því aukna samstarfi var ráðstefna sem Færeysk-íslenska viðskiptaráðið og ráðuneyti fjármála og atvinnu- og nýsköpunarmála

héldu í Þórshöfn síðastliðinn þriðjudag um samstarfsmöguleika og nýsköpun. Með þátttöku í ráðstefnunni vildu íslensk stjórnvöld stíga mikilvægt skref til frekari eflingar samstarfs ríkjanna og sýna með því þakklæti í verki. Á það lögðu ráðherrarnir Katrín Júlíusdóttir og Steingrímur J. Sigfússon áherslu. Samhliða ráðstefnunni var gengið frá viljayfirlýsingu landsstjórnar Færeyja og ríkisstjórnar Íslands um aukna samvinnu þjóðanna. Sú samvinna byggist ekki síst á grundvelli fríverslunarsamnings landanna en stefnt er að því að víkka út samstarf á öllum sviðum þar sem gætir sameiginlegra hagsmuna. Færeyjar hafa löngum verið mikilvægur markaður fyrir íslenskar vörur. Hann er af hentugri stærð fyrir mörg íslensk fyrirtæki. Fríverslunarsamningurinn, svokallaður Hoyvíkursamningur, er víðtækasti viðskiptasamningur sem Íslendingar hafa gert. Hann tekur til vöruviðskipta, þjónustuviðskipta, frjálsrar farar fólks og búseturéttar, fjármagnsflutninga og fjárfestinga, samkeppni, ríkisaðstoðar og opinberra innkaupa. Í samningnum er kveðið á um fulla fríverslun með landbúnaðarvörur en Færeyjar hafa lengi verið mikilvægur markaður fyrir lambakjöt. Fiskveiðisamningur milli Íslands og Færeyja er endurnýjaður reglulega en samkvæmt honum fá færeysk skip endurgjaldslaust heimild til loðnuveiða í íslenskri lögsögu. Sú heimild á rætur að rekja til kreppunnar í Færeyjum í byrjun tíunda áratugarins. Í hinni nýju viljayfirlýsingu er áhersla lögð á að varðveita sameiginlega menningararfleifð þjóðanna tveggja og viðhalda þeim vinarhug og samkennd sem ríkir í samskiptum þeirra. Í henni er sérstaklega vikið að sameiginlegum hagsmunum á sviði orkumála. Þar er því sérstaklega fagnað að hafin er samvinna milli Færeyinga og Íslendinga um hugsanlega kosti þess að eiga viðskipti með endurnýjanlega orku um sæstreng milli landanna. Þar geta Íslendingar, þegar fram líða stundir, hugsanlega endurgoldið vinargreiðann. Vin sínum skal maður vinur vera og gjalda gjöf við gjöf.

 Vik an sem Var Næðir um storminn Ég myndi ekki gráta það að fá meiri hita. Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi stormur, sér fram á leið­ indaveður næstu daga.

FYRSTA SVANSVOTTAÐA VEITINGAHÚSIÐ Á ÍSLANDI

www.nautholl.is

Hjakkað í fari Ég var fastur þarna í fimm tíma. Fréttamaðurinn vaski Þorbjörn Þórðar­ son sat fastur í blindbyl á Vesturlandsvegi í óveðrinu á miðvikudag. Hann lét sig þó ekki muna um að stíga út í óveðrið

www.facebook.com/nautholl nautholl@nautholl.is s. 599 6660

Útsalan er hafin!

25-70% Frábært verð og flottar vörur

og gera stutt fréttainnslag um þúsundir fastra bíla. Blaðurbyltingin Þetta heitir valdarán, eins og margir hafa bent á. Köllum hlutina réttum nöfnum. Þorvaldur Gylfason er óánægður með að stjórnar­ skrárfrumvarpið er falla á tíma eftir mikið japl, jamm og fuður á þingi. Aumingjagæskan Satt best að segja finn ég svolítið til með þeim sem ætla að kjósa Framsóknarflokkinn – eða segjast ætla að gera það. Samfélagsrýnirinn og ofurbloggarinn Lára Hanna Einarsdóttir furðar sig á fylgisaukningu Framsóknarflokksins. Hvar fékkst þú prófið? Þetta var aðallega skemmtileg lífsreynsla. Haukur Ingi Hjaltalín lenti í tveimur árekstrum á leið til vinnu í óveðrinu, á sitt hvorum bílnum. Lyfleysa Ég sagði við yfirmann lyfjamála og fjármálastjórann að við skyldum halda þessu leyndu fyrst um sinn til þess að skapa ekki ótta.

Nasran-fatnaður 40% afsláttur • Motocrossfatnaður 60% afsláttur • Motocrossstígvél barna 35% afsláttur • Motocrossdekk 50% afsláttur Loft, olíusíur og handföng krossara 60% afsláttur • Hjálmar 25-70% afsláttur • Fjórhjólastígvél ATV One 40% afsláttur

Borgartúni 36 - s: 5889747 - www.vdo.is

Hulda Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi forstjóri Landspítalans, upplýsir um ófremdarástand á spítalanum í hruninu. Á stjórnar kránni? Á hvers konar pólitísku fylliríi hafa þeir verið þegar þeir skrifuðu þennan texta og kópíeruðu hann upp úr fornum ritum sem voru til fyrir mörgum áratugum þegar slík hugsun var kannski á sveimi hjá hægri mönnum á Íslandi og framsóknarmenn hafa gert að sínum í dag? Björn Valur Gíslason, þingmaður VG, húðskammaði Ásmund Einar Daðason á þingi fyrir breytingartillögu framsóknarmanna á auðlindaákvæði nýrrar stjórnarskrár. Sama knérunn Þetta stendur allavega mjög tæpt. Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, gefst ekki upp og hefur aftur lagt fram vantraust á ríkisstjórnina. Gangi þér vel! En ég lýsi hér eftir hugrekki og heiðarleika á Alþingi og að menn standi við það sem þeir lofa. Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, hvikar hvergi í stjórnarskrármálinu og grunar stjórnar­ þingmenn um græsku og heigulshátt.

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjórar: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is og Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is. Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is. Framkvæmda- og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is . Útgáfustjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is . Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.


skattur.is

Opnað hefur verið fyrir framtalsskil Skilafrestur er til 21.mars

070768-9999

Skilafrestur

Veflyklar

Almennur skilafrestur fyrir launamenn og einstaklinga með eigin atvinnurekstur er til 21. mars.

Veflyklar hafa verið sendir til nýrra framteljenda. Hafi veflykill glatast má sækja um nýjan á skattur.is. og fá hann sendan í vefbanka eða í pósti.

Unnt er að sækja um lengri frest á skattur.is og getur hann lengstur orðið til 3. apríl. Framtal barns skal fylgja framtali framfæranda.

Einnig er hægt að opna framtalið og skila með rafrænum skilríkjum.

Upplýsingar á framtali Áríðandi er að framteljandi athugi hvort áritaðar fjárhæðir og aðrar upplýsingar séu í samræmi við gögn og upplýsingar sem hann hefur sjálfur undir höndum.

Símaþjónusta í 442-1414 Í mars verður veitt aðstoð í síma 442-1414 alla virka daga frá kl. 9:30 til 15:30. Dagana 21. mars, 2. og 3. apríl verður þjónustan í boði til kl. 19:00.


PáSkafjör á nATure’S SHApe heilsurúm Stærð cm. fullt verð ferm.tilboð 90x200 97.900,83.215 100x200 109.900,93.415 120x200 121.900,103.615 140x200 143.900,122.315 Heilsudýna sem:

DÝna BOTn Og laPPir

Fermingar-

TilBOÐ Heilsurúm

Shape By nature’s Bedding

n lagar sig fullkomlega að líkama þínum n 24 cm þykk heilsudýna n engin hreyfing n AloaVera áklæði n 5 ára ábyrgð!

gafl er seldur sér

MAdrId tungusófi

oSlo tungusófi

Þú s Pa

50.0 KrÓ

Þú s Pa

50.0

rar

00

KrÓ

nur

Tunga getur verið beggja vegna.

Aðeins

kr. 179.900 Fullt verð 229.900

00

Stærð 230 x 150/85 cm. Slitsterkt áklæði í 4 litum. grátt, ljósgrátt, svart og beige.

Aðeins

n 2x450 kg lyftimótorar n Mótor þarfnast ekki viðhalds n Tvíhert stál í burðargrind n Hliðar- og endastopparar svo dýnur færist ekki í sundur

Frá 8.90 0 kr sen . Din g

Tunga getur verið beggja vegna.

kr. 139.900 Fullt verð 189.900

n Inndraganlegur botn

TurIForM M

rar

nur

Stærð 280 x 150/90 cm Slitsterkt áklæði 3 litir svart beige og grátt

norsku bómullar rúmfötin frá

aukahlutur á mynd: Höfuðpúði fullt verð 12.900. Nú aðeins 9.900.

n Botn er sérstaklega hannaður fyrir Shape heilsudýnur n Val um lappir með hjólum eða töppum n 5 ára ábyrgð

C&J stillanlegt he með Shape dýnu 2x80x200

Aðeins kr. 375.800

2x90x200

Aðeins kr. 399.800

2x90x210

Aðeins kr. 405.800

2x100x20

Aðeins kr. 423.800

120x200

Aðeins kr. 230.900

140x200

Aðeins kr. 257.900

OPIÐ: Virka daga frá kl. 10.00-18.00 • Laugardaga frá kl. 11.00-16.00 • Sunnudaga frá kl. 13.00-16.00


dOrmaVerÐI nATure’S reST heilsurúm Stærð cm. fullt verð ferm.tilboð 90x200 76.900 65.365 100x200 80.900 68.765 120x200 89.900 76.415 120x200 99.900 84.915

Fermingar-

n Mjúkt og slitsterkt áklæði n Svæðaskipt gormakerfi n Aldrei að snúa n Sterkur botn n gegnheilar viðarlappir n Frábærar kantstyrkingar n 320 gormar pr fm2

TilBOÐ Heilsurúm margar gerÐir

SIeSTA svefnsófi

Fermingar-

TilBOÐ

SToCHolM tungusófi

Þú s Pa

20.0 KrÓ

Heilsurúm

DÝna BOTn Og laPPir

Þú s Pa

rar

30.0

00

KrÓ

nur

rar

00

nur

Stærð 293 x 150/90 cm. Slitsterkt grátt áklæði. Stærð 192 x 85 cm. Slitsterkt svart áklæði

Aðeins

Siesta svefnsófi stærð dýnu 147x197 cm

kr. 115.900 Fullt verð 135.900

eilsurúm

Aðeins

kr. 159.900 Fullt verð 189.900

Shape By nature’s Bedding

AlVöru dúnSæng æng á frábæru verði!

Aðeins kr. 15.900

T

ær B á r

F

g rO u g sænODDar K

Ð

Ver

Holtagörðum • Pöntunarsími 512 6800

Dún

n

90%

10%

FiÐu

r

Vattsæng á aðeins kr. 5.900 Vattkoddi á aðeins kr. 2.990

www.dorma.is


14

fréttir vikunnar

Helgin 8.-10. mars 2013

VikAn í tölum

Ferðamönnum stórfjölgar

104.000

Ríflega þriðjungi fleiri erlendir ferðamenn komu hingað til lands í janúar og febrúar en í sömu mánuðum í fyrra. Í febrúar fjölgaði erlendum ferðamönnum um 43 prósent frá sama mánuði í fyrra.

Umferðaröngþveiti Algert umferðaröngþveiti varð á höfuðborgarsvæðinu á miðvikudaginn í blindu og skafrenningi. Fjöldi bíla lenti í árekstri og aðra varð að skilja eftir á götum svo snjóruðningstæki komust vart um. Strætisvagnar gengu ekki um hríð. Börnum var haldið í skólum.

Óhreinn snjór Íbúar á höfuðborgarsvæðinu urðu varir við óhreinan snjó við hús og bíla eftir óveðrið á miðvikudaginn. Veðurfræðingur telur líklegt að aska og mold hafi borist frá Kirkjubæjarklaustri.

Skrúfa saman flugvélar Fyrstu flugvirkjanemarnir, sem útskrifast hér á landi í nærri hálfa öld, ljúka námi frá Tækniskólanum á næstu vikum. Lokahluti námsins fer fram á Flugsafninu á Akureyri þar sem nemendur vinna við sögufrægar flugvélar, meðal annars DC-3 og gamla Fokker Landhelgisgæslunnar.

Vél sker börðin af skötu Karli Jónssyni, uppfinningamanni á Djúpavogi, tókst að finna upp vél sem á eftir að spara mörg handtök. Vélin er sú fyrsta sem tekst að skera börðin af skötu svo vel sé.

Vill kveða niður drauginn Björgólfur Jóhannsson var kjörinn nýr formaður Samtaka atvinnulífsins á aðalfundi samtakanna á miðvikudaginn. Hann fékk 98,5% atkvæða. Björgólfur segir að stærsta hagsmunamál allra sé að kveða niður verðbólgudrauginn.

Talaði fyrir samstöðuleið Vilmundur Jósefsson, fyrrverandi formaður Samtaka atvinnulífsins, talaði fyrir samstöðuleið til að auka hagvöxt og kaupmátt og bæta lífskjör, á aðalfundi samtakanna.

Segir ESB nærtækast til verðmætasköpunar Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, telur að setja verði ofar öðru þá heildarhagsmuni sem séu í húfi með því að ganga í Evrópusambandið. Tvöfalda þurfi útflutningsverðmæti þjóðarinnar á næstu árum. Þorsteinn var aðalræðumaður á ársfundi SA.

farþegar ferðuðust með Icelandair í millilandaflugi í febrúar. Það er 12% aukning frá sama mánuði í fyrra.

Móðurástin kemur ekki endilega strax

Mér var ofaukið eftir fæðingu barnsins míns

E

itt hið fyrsta sem ég segi við vinkonu sem á von á sínu fyrsta barni – að sjálfsögðu eftir að ég er búin að óska henni til hamingju – er: „Þú verður að búa þig undir að þetta verði miklu erfiðara og meira krefjandi en þú getur nokkurn tímann gert þér í hugarlund. Fyrstu þrír mánuðirnir taka virkilega á taugarnar og brjóstagjöfin er svo sannarlega allt annað en eintóm hamingja. Svo verður þetta auðveldara.“ Svo bæti ég kannski við: „Ég er bara að sjónarhóll segja þér þetta því ég vildi óska að einhver hefði sagt þetta við mig.“ Því ég man að ég grét yfir því hvað mér fannst erfitt að uppfylla þarfir frumburðar míns fyrstu vikurnar og jafnvel mánuðina. Ég grét yfir því hvað hún grét mikið og ég grét yfir því að ég gat ekki fengið hana til þess að hætta. Hún svaf aldrei lengur en tvo tíma í senn, hvorki að degi til né nóttu og var afskaplega Sigríður óvært og erfitt ungbarn (en hefur bætt Dögg mér það upp þúsundfalt síðan). Ég man Auðunsdóttir ég stundi upphátt, grátandi, í símann við sigridur@ mömmu: „Af hverju sagði mér enginn að frettatiminn.is þetta væri svona erfitt?“ Því það hafði – í alvörunni – enginn sagt mér það. Ég var 25 ára og hafði draumkennda sýn á móðurhlutverkið. Fæðingarorlofið yrði yndislegur tími sem ég myndi njóta til hins ýtrasta. Litli, pattaralegi, dökkhærði, hárprúði unginn minn yrði dásemdin ein og lífið yrði dans á rósum. Veruleikinn var allt annar. Reyndar veiktist ég svo á síðari hluta meðgöngunnar að barnið var sótt sex vikum fyrir tímann. Það var lítið, horað og sköllótt og allt öðruvísi en ég hafði gert mér í hugarlund. Fyrsta sólarhringinn eftir fæðinguna var barnið í súrefniskassa á vökudeild og ég á gjörgæslu þannig að ég fékk ekki að sjá dóttur mína fyrr en – að mér fannst – eftir heila eilífð. Ég var með óskýra Polaroid-mynd í höndunum af barni sem ég kannaðist ekkert við og ég sagði við sjálfa mig hvað eftir annað: „Ég er mamma hennar. Þetta er barnið mitt“ en ekkert gerðist innra með mér.

Ég einfaldlega tengdi ekkert við þetta barn. Þegar ég var síðan sótt og fengin til að reyna að gefa barninu brjóst var hún of óþroskuð til að geta sogið. Hún þurfti að fá næringu í gegnum slöngu (sondu) sem lá um nefið og ofan í maga. Mér fannst ég algjörlega óþörf og man að ég hugsaði með mér hvort ég ætti ekki bara að fá að fara heim. Mér var ofaukið. Ég gæti bara skilið barnið eftir hér, læknarnir og hjúkrunarfræðingarnir væru miklu betur í stakk búnir til að hugsa um hana en ég. Við vorum á spítalanum í viku, báðar tvær. Hún fór undraskjótt að taka brjóst en var svo lítil að ég þurfti að vigta hana fyrir og eftir hverja gjöf til að vera viss um að hún hefði fengið nóg. Og ég mátti ekki láta líða lengur en þrjá tíma milli gjafa. Þetta snerist fljótt upp í martröð sem ég var fullkomlega óundirbúin undir. Ég var heppin. Ég átti góða að sem gátu rétt mér hjálparhönd og sagt mér að þetta yrði allt í lagi. Móðurástin kom smátt og smátt eftir því sem ég lærði að skilja barnið betur. Ég kannast hins vegar við margt af því sem fram kemur í lýsingum sérfræðinganna í Miðstöð foreldra og barna, MFB, sem ég ræddi við í tengslum við úttekt mína hér í blaðinu. Ég kannast sérstaklega við þá skömm sem ég fylltist yfir tilfinningum mínum í garð barnsins míns. Eða öllu heldur skorti á tilfinningum. Því mér fannst ég óhæf móðir og vonlaus manneskja fyrst ég var svona misheppnuð í þessu hlutverki – sem var rósrautt og sykurhúðað í huga mínum. Ég hefði alls ekki átt að eignast barn því ég gat ekki hugsað um það. Þess vegna tala ég um þetta. Það hefði hjálpað mér ef ég hefði vitað að þetta gæti gerst. Og að ég væri ekki ein. Og að ég væri ekki vonlaus. Móðurástin kemur ekki endilega strax og maður fær barnið í hendur. Og það getur verið meira erfitt en dásamlegt að sinna barni fyrstu mánuðina. En það má tala um það. Við eigum að tala um það. Og ég er samt frábær mamma.

Rak stélið niður í flugtaki Talið er að stél Boeingþotu Primera Air hafi rekist í jörðu við flugtak að morgni fimmtudags þegar vélin hélt frá Keflavík til Tenerife með 183 farþega og 6 manna áhöfn. Flogið var til Shannonflugvallar á Írlandi þar sem vélin var skoðuð. Önnur flugvél frá Primera Air flutti farþegana áfram til Kanaríeyja.

Mér fannst ég algjörlega óþörf og man að ég hugsaði með mér hvort ég ætti ekki bara að fá að fara heim. Mér var ofaukið.

16

ár eru síðan Brynjar Björn Gunnarsson hélt út í atvinnumennsku í fótbolta. Hann er snúinn aftur heim og hefur gert tveggja ára samning við KR. Brynjar er 37 ára.

60

milljónir króna krefur Hannes Smárason slitastjórn Glitnis um vegna kostnaðar í skaðabótamáli sem slitastjórnin höfðaði fyrir dómstóli í Bandaríkjunum. Málinu ytra var vísað frá.

54

eintök seldust af Dúettaplötu Ragga Bjarna í síðustu viku, samkvæmt Tónlistanum. Það er einu eintaki fleira en af Pottþétt 58.

61

ár er síðan söngkonan Bonnie Tyler fæddist en hún verður fulltrúi Breta í Eurovision í ár. Frægasta lag Tyler er Total Eclipse of the Heart.

667

milljóna króna tap varð á rekstri Reykjaneshafnar á síðasta ári. Árið áður var tapið 557 milljónir króna.


Samsung SMART LED TV 8 serían + GALAXY Tab 2 7.0 WiFi – tilboð 2013

SMAR!T DEAL

NÚ Á LÆKKUÐU VERÐI Samsung SMART LED TV 8 serían + GALAXY Tab 2 7.0 WiFi

Síðumúla 9 · Reykjavík · Sími 530 2900 · samsungsetrid.is


16

viðhorf

Helgin 8.-10. mars 2013

Vinna gegn óæskilegum staðalmyndum og klámvæðingu

Borg stelpna og stráka

VINSÆLIR ENDA SPARNEYTNIR ATVINNUBÍLAR

RENAULT KANGOO DÍSIL EYÐSLA 4,9 L / 100 KM* KANGOO II EXPRESS VERÐ: 2.541.833 KR. ÁN VSK. 1,5 DÍSIL - 90 HÖ VERÐ: 3.190.000 KR. M. VSK.

RENAULT TRAFIC DÍSIL EYÐSLA 6,9 L / 100 KM* TRAFIC STUTTUR VERÐ FRÁ:

S

áður en börn verða kynþroska. Leggja kilaboð til barna og unglinga frá ber áherslu á jákvæðar hliðar kynlífs, margvíslegum miðlum eru fjölábyrgð, mörk og virðingu. Það kemur breytt. Afþreyingariðnaðurinn, mörgum foreldrum á óvart að flest börn tískuheimurinn, auglýsingar, bíómyndir sjá klám á netinu í fyrsta sinn á aldrinum og tónlistarmyndbönd draga gjarnan upp 10-13 ára, mikið af því er mjög ofbeldismynd af fólki sem tæpast nokkur getur fullt sem getur haft verulega neikvæð uppfyllt. Aðgengi barna og unglinga að áhrif á börn og unglinga. ofbeldisfullu klámi er mikið og afturhaldssamar og brenglaðar staðalmyndir Kynjafræði í kennaramenntun um hlutverk kynjanna eru síður en svo á undanhaldi. Margar mælingar benda til Reykjavíkurborg býr yfir miklum mannOddný Sturludóttir þess að unga fólkið eigi erfitt með að fóta auð í starfsfólki sem leggur alúð í að borgarfulltrúi og sig í þessari bylgju skilaboða. Ranghugstyrkja sjálfsmynd barna og unglinga myndir um hlutverk kynjanna, útlitskröf- formaður skóla- og með margvíslegum hætti. Í samstarfi við frístundaráðs ur og kynhegðun eru staðreynd, fyrstu samtök foreldra hefur borgin styrkt námskref kynlífsreynslunnar geta verið sár skeið fyrir fjölskyldur um kynfræðslu og því bæði strákar og stelpur hafa orðið fyrir miklum kynhegðun og mörg verkefni í skóla- og frístundáhrifum fyrirmynda úr afþreyingar og klámiðnaði, astarfi lúta að upplýstri umræðu um flókna tilveru sem eiga lítið sameiginlegt með raunveruleikanum. ungs fólks í dag. Allt skóla- og frístundastarf tekur Óraunhæfar kröfur og óljós mörk valda hugarangri, mið af mannréttindastefnu borgarinnar og reynt er stúlkur virðast vera meira útsettar fyrir kröfunum að vinna gegn óæskilegum staðalmyndum og klámsem birtist m.a. í merkjanlega meiri kvíða í þeirra væðingu. Þriggja ára verkefni sem snýr að jafnrétthópi, lélegu sjálfsmati og í verstu tilfellum átröskun isfræðslu til alls starfsfólks skóla- og frístundasviðs og öðrum neikvæðum birtingarmyndum útlitsdýrkstendur yfir. Borgin tekur alvarlega þá lagaskyldu unar. að fræða nemendur frá unga aldri um jafnréttismál og samþætta kynjasjónarmið í öllu starfi. Fræðsla til Áhrif foreldra kennara og starfsfólks sem vinnur með börnum er skref í þá átt enda þarf starfsfólk að búa yfir þekkÁhrifavaldar í lífi barna og unglinga eru foreldrar, ingu á jafnréttismálum til að geta miðlað henni. Á skólinn, jafningjar og vinir, aðilar sem vinna með skólum hvílir nú sú ljúfa skylda að innleiða grunnfrítímann, fjölmiðlar og markaðsöflin. Hver og einn þætti menntunar, með nýjum aðalnámskrám. Einn þeirra gegnir mikilvægu hlutverki en grundvallarþeirra er jafnréttisfræðsla. Lykillinn að því er að atriði er að þekkja vel í hverju það felst. Foreldrar kynjafræði verði skyldufag í kennaranámi, öðruvísi eru mikilvægustu fyrirmyndir barna og félagser erfitt að ætlast til þess að kennarar sinni jafnmótun, þ.m.t. mótun kynverundar, hefst um leið og réttisfræðslu, eða samþætti hana sínum greinum. barn kemur í heiminn. Rannsóknir hafa sýnt fram á Grunnurinn er þekking og án hennar tekst okkur að foreldrar eru að meðaltali tveimur árum of seint ekki vel upp í baráttunni gegn áhrifum klámvæðingá ferðinni þegar kemur að því að ræða við börn sín ar og óæskilegra staðalmynda á börn og ungmenni. um kynlíf. Rannsóknir sýna líka að fræðsla foreldra er mikilvægust og kynfræðslan þarf að eiga sér stað Jafnrétti í bráð og lengd verður ekki náð öðruvísi.

3.418.327 KR. ÁN VSK.

2,0 DÍSIL - 115 HÖ VERÐ: 4.290.000 KR. M. VSK.

ENNEMM / SÍA / NM56564

* E y ð s l a á 1 0 0 k m m i ð a ð v i ð b l a n d a ð a n a k s t u r.

Allt skóla- og frístundastarf tekur mið af mannréttindastefnu borgarinnar og reynt er að vinna gegn óæskilegum staðalmyndum og klámvæðingu. Konur og karlar

RENAULT MASTER DÍSIL EYÐSLA 8,0 L / 100 KM* MASTER MILLILANGUR VERÐ FRÁ:

4.292.821 KR. ÁN VSK.

2,3 DÍSIL - 125 HÖ VERÐ: 5.390.000 KR. M. VSK.

Fá þau sömu þjónustuna í heilbrigðisgeiranum?

É

g kvarta ekki sjálfur undan allri þeirri góðu þjónustu og viðmóti, sem ég hef ætíð notið alls staðar hjá heilsugæslunni, hvenær sem ég hef þurft á henni að halda. Hins vegar hefur mér margsinnis verið sagt, að það eigi ekki alltaf það sama við ef að það er kona, sem að óskar eftir aðstoðinni. Getur það virkilega verið að þetta sé rétt?

Jafnræði kvenna og karla

www.renault.is

RENAULT – Í LIÐI MEÐ ATVINNUREKENDUM Í 100 ÁR. Það er ekki að undra að Renault sé stærstur á sviði sendibíla í Evrópu. Eftir meira en 100 ár í bransanum vita þeir hjá Renault hvað skiptir máli þegar bíllinn er vinnustaðurinn þinn: áreiðanleiki, sveigjanleiki og ekki síst þægindi.

BL ehf. Sævarhöfða 2 / 525 8000 Bílahúsið / Reykjanesbæ / 421 8808 – Bílasalan Bílás / Akranesi / 431 2622 Bílaverkstæði Austurlands / Egilsstöðum / 470 5070 – Bílasala Akureyrar / 461 2533

Það er tíðrætt um að konur njóti ekki sömu kjara og karlar. Ég hef sjálfur rekið fjölmennt fyrirtæki, þar sem að allir nutu sömu möguleika til frama, allt eftir ástæðum og verðleikum hvers og eins. Laun fylgdu stöðu viðkomandi, sama hvort kynið átti í hlut og gaf ég út starfsmannahandbók þar sem þetta kom skýrt fram. Ég hef aldrei skilið að annað eigi að viðhafa, enda annað óheiðarlegt og óskynsamlegt og ekki gott að byggja upp lið eða samstarfshóp,

þar sem jafnræði ríkir ekki.

leg mismunun á sér stað, þá er það skylda manna að lagfæra það. Sömu laun fyrir Mér finnst að forsvarssömu vinnu menn fyrirtækja ættu að hugsa til þess, hve Það er í mannsins eðli mikilvægt það er að að konur og karlar eru fá það besta úr öllum ekki eins og því henta og skapa góð teymi og sum störf gjarnan öðru skynsemi þess að veita kyninu betur. Það þarf Kjartan Örn stöðuhækkanir sínar og ekki að útlista það. Ég launakjör með það að hef því oft spurt sjálfan Kjartansson markmiði. Ég veit það mig, þegar talað er Fyrrverandi forstjóri ekki og ætla ekki að um meint launamisásaka, en ef að það er mismunun rétti kynjanna, hvort að skýringin í gangi hjá læknum og hjúkrunarliggi ekki einkum í því, að verið sé liði á sjúklingum eftir kyni, aldri að bera saman epli og appelsínur, þeirra eða hvaðeina, þá er það augen hef aldrei fengið viðhlítandi ljóslega hið allra alvarlegasta mál, skýringu þar á. En hitt væri ekki sem að með ráðum og dáð verður gott, ef verið er að greiða mismunað uppræta. Það hlýtur að vera, að andi laun fyrir sömu störf á sama allt réttsýnt fólk sé því sammála. vinnustað. XG - Hægri grænir, flokkur fólksBreytum til góðs ins vill taka á öllum slíkum málum hjá hinu opinbera, ef hann nær Það er sama hvar á það er litið, að nægilegu brautrargengi til þess að þá eru öfgar sjaldnast réttmætar. geta haft áhrif þar á. Ef að það er þannig, að raunveru-

Það er í mannsins eðli að konur og karlar eru ekki eins og því henta sum störf gjarnan öðru kyninu betur. Það þarf ekki að útlista það.


viðhorf 17

Helgin 8.-10. mars 2013

Kafað undir yfirborðið

Raunveruleikinn í ferðaþjónustu

U

Hvernig var eftirlitshlutverk Höfuðborgarstofu og borgarinnar í þessu sambandi háttað, eins og kveðið er á um í útboðsskilmálum?

150 milljónir og fá aðeins greitt 25% af höfuðstól skulda eftir nauðasamninga?. Hvernig var eftirlitshlutverk Höfuðborgarstofu og borgarinnar í þessu sambandi háttað, eins og kveðið er á um í útboðsskilmálum? Var eiginfjárhlutfall ITA skoðað þegar fyrirtækið hefur fengið framlengingu á aðstöðu inn í Höfuðborgarstofu í Aðalstræti og á Skarfabakka? Hve mikinn arð tóku eigendur ITA út? Hefur það verið í samræmi við lög um arð sem hlutfall af eigin

og auknir vinnufé? Hefði SAF tímar. Einnig minnkar ekki átt að skoða framleiðni í formi þess þetta mál og tíma sem hefur farið beita sér í málí það að elta nauðainu? Svona háar samninga sem fyrirafskriftir aðila tækið bauð. Í versta í ferðaþjónustu Hákon Þór Sindrason falli hafa fyrirtæki eru alvarlegt mál rekstrarhagfræðingur, farið í þrot eða hætt fyrir greinina. framkvæmdastjóri starfsemi af þessum Þær hafa það hjá NETIÐ markaðs- & ástæðum. Þetta er því í för með sér rekstrarráðgjöf miður dæmi um hinn að arðsemi og blákalda veruleika framlegð innan sem greinin býr við þegar kafað greinarinnar lækkar, hugsaner undir yfirborðið. lega lækkun launa starfsmanna

F í t o n / S Í A

ndirritaður hefur starfað í ferðaþjónustu og víðar við ráðgjöf, markaðsmál, rannsóknir, þ.m.t. útgáfu Visitor´s Guide bóka og vefsíðna í um 20 ár. Stór hluti af verkefnum hafa verið markaðskannanir meðal erlendra ferðamanna á Íslandi, auk rannsókna og ráðgjafar í tengslum við ímynd Íslands og íslenskra vara og þjónustu erlendis, auk þess að senda reglulega út fréttir. Mikið hefur borist síðastliðin ár af jákvæðum fréttum af ferðaþjónustunni og mætti í fyrstu halda að í greininni ríkti velsæld og þar væri allt í blóma. Raunin er hins vegar sú að arðsemi er mjög lág, gjaldþrot talsvert tíð og vinnutímafjöldi mikill, ekki síst hjá starfsfólki og eigendum gististaða. Einnig er mikið offramboð á mörgum sviðum, enda trekkir greinin að, sökum jákvæðra frétta og vissulega er skemmtilegra að vinna þar en víða. Þá eru laun og framleiðni fremur lág eins og reyndar í mörgum þjónustugreinum á Íslandi. Algengt er að ferðaþjónustuaðilar eða birgjar eiga inni miklar og vaxandi upphæðir hjá aðilum sem selja fyrir þá ferðir. Dæmið í greininni er um fyrirtækið Icelandic Travel Assistance (ITA) og uppgang þess frá 2004 til 2012 sem endaði með nauðasamningum síðasta vor þegar heildarskuldir fyrirtækisins voru orðnar um 200 milljónir. Mest voru það skuldir við ferðaþjónustuaðila sem fyrirtækið seldi ferðir fyrir. Þess ber að geta að vorið 2012 tóku nýir aðilar við rekstri þar og rekstur var færður í skikkanlegt form og greiðslur hafa borist til ferðaþjónustuaðila frá þeim tíma. Uppgangur og útþensla ITA var hraður og fyrirtækið færðist mikið í fang á stuttum tíma. Í upphafi fékk það aðstöðu í Höfuðborgarstofu, Aðalstræti – upplýsingamiðstöð ferðamála fyrir bókunarþjónustu árið 2004 eftir útboð, þar sem það var með hæsta tilboðið. Á Skarfabakka í Faxaflóahöfnum var ITA með afgreiðslu og verslun. Við útboð árið 2008 var fyrirtækið með hæsta tilboðið. Á Radisson Blu Hótel Sögu, Reykjavik Natura og á Hilton var fyrirtækið með söluskrifstofur og búðir frá 2007. Í Lækjargötu var ITA með aðstöðu 2009 til 2011 yfir háönn. Á BSÍ hefur fyrirtækið haft aðstöðu frá 2010. ITA hefur einnig stundað vefsölu og lagt mikla peninga í þá markaðssetningu. Í Bankastræti var fyrirtækið með aðstöðu sumarið 2011 og í Leifsstöð var ITA með aðstöðu frá 2011, og sá í rauninni um upplýsingamiðstöðina í Leifsstöð. Opnuð var verslun á Akureyri þar sem sala á varningi fór fram sumarið 2011. Fyrirtækið fyrirhugaði einnig að opna við gömlu höfnina 2011. Á þessu má sjá að umsvifin voru veruleg og má álykta að þar hafi kapp ráðið, fremur en forsjá. ITA hefur í gegnum tíðina notað bæklinginn City Guide til að kynna fyrirtæki og selja auglýsingar, enda í eigendahópi þess miðils í gegnum árin. Afþreyingarfyrirtæki voru jafnvel látin taka auglýsingar í City Guide upp í skuldir. Fyrirtækið beitti samkeppnishindrunum á sölustöðum og upplýsingamiðstöðum til að ákveðnir miðlar væru ekki sýnilegir. Ýmsar spurningar hljóta því að vakna í sambandi við þessa útþenslu, einkum frá árinu 2010 þegar ljóst var að fyrirtækið ITA væri komið með markaðsráðandi stöðu, þrátt fyrir að heyra oft um stórar skuldir við aðila sem þeir seldu ferðir fyrir. Hvernig gat þetta gerst, að fjöldi ferðaþjónustufyrirtækja þurfi að afskrifa alls um tæplega

Kosning til formanns og stjórnar VR er hafin! Rafræn allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna VR til formanns og stjórnar stendur yfir. Hægt verður að kjósa til kl. 12.00 á hádegi 15. mars nk. Láttu þig málið varða og hafðu áhrif. Nánari upplýsingar finnur þú á www.vr.is

VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS

Virðing Réttlæti


JENSEN´S TILBÚNIR RÉTTIR Buff stroganoff Favorit pottréttur Mörbrad gryde Frokostbof Farmerbof

Jensen´s

Jensen´s sósur

BBQ svínarif

- þarf aðeins að hita

- sem þarf aðeins að hita í ofni eða á grilli

Kjötbollur

með mildri karrísósu og hrísgrjónum

nsk kæfa

te Direkra f Danmark

Steiktur svínakambur

Hakkabuff

með rauðkáli, kartöflum og sósu

Danskt buff

með kartöflumús

te Direkra f Danmark

Danskir frystiréttir frá Steff Houlberg

með lauk, sósu og kartöflum

te Direkra f Danmark

te Direkra f Danmark

TILBoð

599

kr/stk verð áður 749

Spunk

Ekta sæði frá Danmörku

Gildir til 17. mars á meðan birgðir endast.

te Direkra f Danmark

Toms súkkulaðistykki

Jaka Bov skinka

te Direkra f Danmark

Danskt morgunkorn Mini fras, havre flakes, havre fras og rug fras.

te Direkra f Danmark

goTT vERð

299

kr/stk

Bisca kökur og kex

BKI kaffi

Toms súkkulaði álegg algjört sælgæti

Birkibrauð


graasten brauðsalöt

te k e r i D a frDanmark

-ómissandi á dönskum dögum

Ekta danskar hotdog pylsur og pylsubrauð

Dönsk hamborgarasósa Ekta dönsk pylsusósa Dönsk sósa á franskarnar

goTT vERð

goTT vERð

1299

999

kr/kg

Hamborgarhryggur

ribbensteg að dönskum sið

te Direkra f Danmark

te Direkra f Danmark

goTT vERð

1999

kr/kg

Svínasíða

að dönskum sið

goTT vERð

999

kr/kg

Fylltar svínalundir með gráðaosti

kr/kg

Svínabuff

að dönskum sið

te Direkra f Danmark

goTT vERð

1199

kr/stk

3 Stjernet Salami

Kohberg Herkules og viking

ekta dönsk salami

Jolly Cola

ekta dönsk brauð

te Direkra f Danmark

te Direkra f Danmark

Dönsk kremterta

0,5 líter

te Direkra f Danmark

te Direkra f Danmark

goTT vERð

219

kr/pk

Sambakossar 2 tegundir

Haribo nammi

Sunquick djúsþykkni

Carletti nammi

20% meira

Ktærter og Skum Bananer


20

viðtal

Helgin 8.-10. mars 2013

Var nýfermd húsmóðir í Breiðholtinu Ólafía Björk Rafnsdóttir hefur hingað til verið þekktari sem konan á bak við tjöldin. Nú er hún hins vegar annar tveggja frambjóðenda fyrir formannskjör VR. Hún fékk viðurnefnið Ólafía ósigrandi eftir að hafa leitt forsetaframboð Ólafs Ragnars og formennskubaráttu Árna Páls. Það sem færri vita er að Ólafía eignaðist sitt fyrsta barn aðeins fjórtán ára, og þá tiltölulega nýfermd.

Ó

lafía Björk Rafnsdóttir hefur lifað tímana tvenna. Hún hóf sambúð með fyrrum eiginmanni sínum aðeins fjórtán ára að aldri og átti þá einn son. „Hann er þrjátíu og átta ára gamall í dag,“ útskýrir Ólafía um frumburðinn en auk hans á hún tvo aðra syni og sjö barnabörn, það áttunda er svo rétt ókomið í heiminn. Ólafía er sjálf fimmtíu og tveggja ára. „Ég fermdist um vorið og drengurinn kom í heiminn eftir áramótin. Þegar ég hugsa til baka þá er þetta auðvitað mjög skrítið allt saman. Ég man vel eftir þeim degi þegar að mamma kom og settist hjá mér á rúmstokkinn og tilkynnti mér að ég væri ófrísk. Sjálf hélt ég að ég væri búin að vera með gubbupest. Ég var ekki að átta mig á þessu, enda kannski það síðasta sem hvarflar að manni fjórtán ára gamalli.“ Móðir Ólafíu veitti henni allan þann stuðning sem hún þurfti á að halda á meðgöngunni og í fæðingunni. Ólafía útskýrir að sjálf hafi móðir hennar verið ýmsu vön enda sjö barna móðir sjálf.

Ólafía B. Rafnsdóttir, frambjóðandi til formanns VR eignaðist barn 14 ára. Ljósmynd/Hari

Ég á þennan

„Þegar sonur minn fæddist var ég talsvert lengi á spítalanum þar sem komu upp vandamál, meðal annars vegna þess hve ung ég var. Mamma ætlaði að vera elskuleg og aðstoða mig við að baða hann og svoleiðis en ég leyfði henni það ekki. Ég tók bara utan um hann um leið og hugsaði, ég á þennan og ég skal hugsa um hann.“ Ólafía stóð við sitt og hóf sambúð strax með barnsföður sínum. Þau bjuggu saman í tuttugu ár og eiga saman synina þrjá. Hann er þremur árum eldri og var vinur eldri bróður hennar. „Við fengum leigða litla íbúð í Breiðholti og ég fór bara beint í hlutverk. Ég gerðist húsmóðir sem prjónaði, tók slátur og sinnti heimilinu. Við enduðum með að búa saman í 20 ár en þá, líkt og gerist, skildu leiðir. Ég man þegar mágkonur mínar komu fyrst í heimsókn, hvað ég var stressuð. Ég ætlaði sko að kunna allt og byrjaði að baka pönnukökur, sem síðan héldust ekki saman. Þá hafði ég gleymt egginu. En þetta lærðist eins og hvað annað,“ segir Ólafía og hlær. Hún segir að stundum hafi það verið einmanalegt að lifa húsmóðurlífinu svona ung en það hefi verið bót í máli að þau hafi verið saman í þessu ungu hjónin. Sambandið við skólafélagana slitnaði fljótlega þar sem Ólafía hafði hætt í skólanum

á meðgöngunni vegna veikinda. Hún lauk því aldrei grunnskólaprófinu en hélt þess í stað út á vinnumarkaðinn þegar drengurinn var eins árs. Hún fékk vinnu á tannlæknastofu og síðar við götun í ríkisbókhaldinu. Sjö árum síðar fæddist annar sonur og ákvað Ólafía þá að leggja aftur kapp sitt á að vera heima. Hún gerðist því dagmamma um tíma. Yngsti sonurinn fæddist síðan árið 1986 og stuttu seinna hóf Ólafía störf hjá VR.

Skrifaði leiðinlegasta bréf sem Gunnar Smári hafði lesið

Ég fermdist um vorið og drengurinn kom í heiminn eftir áramótin. Þegar ég hugsa til baka þá er þetta auðvitað mjög skrítið allt saman.

Það er svo ekki fyrr en árið 2003 að Ólafía ákvað að kominn væri tími til þess að ljúka námi. Það gekk ekki snurðulaust fyrir sig þar sem hún hafði enga grunnmenntun. „Ég þurfti að hafa mikið fyrir því að komast inn í endurmenntunina í Háskóla Íslands, forgangsröðunin er eðlilega með fólki sem er með stúdentspróf. Ég sótti um þrisvar í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfunina og komst loksins að,“ segir hún. „Það var gríðarlega mikilvægt að fá að tengja námið við alla verkmenntunina sem ég var komin með eftir þennan langa starfsaldur. Ég naut líka hverrar einustu mínútu í náminu og var svo móttækileg fyrir því að fá að læra eftir allan þennan tíma,“ segir Ólafía. Í framhaldi af námi sínu fór hún að sinna mannauðsstjórn og varð síðan kosningastjóri Ingibjargar Sólrúnar

Gísladóttir. „Þegar ég útskrifaðist og byrjaði sem áskriftasölustjóri á Stöð 2, vakti það athygli mína að það var enginn starfsmannastjóri í þessu 420 manna fyrirtæki. Ég skrifaði Gunnari Smára Egilssyni, sem þá var forstjóri 365 miðla, bréf og vildi vekja athygli hans á þessu. Í framhaldinu boðaði hann mig á sinn fund. Það fyrsta sem hann sagði við mig þegar ég mætti á fundinn var að hann hafi aldrei lesið leiðinlegra bréf á ævi sinni,“ segir Ólafía og hlær. Hún útskýrir að eftir að hafa tekist á við Gunnar Smára í hressu og skemmtilegu samtali hafi hún verið ráðin starfsmannastjóri 365 miðla en í starfi sínu tók hún einnig þátt í stefnumótun fyrirtækisins. Í lok janúar á síðasta ári var henni sagt upp störfum þegar mannauðssvið 365 var lagt niður. Ólafía var þá einnig í MBA námi sem hún lauk í sumar á sama tíma og hún leiddi framboð forsetans, Ólafs Ragnars Grímssonar, til sigurs. Hún varð einnig sigursæl í starfi sínu fyrir Árna Pál Árnason, formann Samfylkingarinnar, en hún var kosningastjóri fyrir í formannsbaráttu hans nú í vetur. „Fyrir áramót kom hluti stjórnar VR ásamt varaformanni að máli við mig og spurði hvort ég hefði áhuga á að bjóða mig fram gegn Stefáni, núverandi formanni. Ég kvaðst hugsa málið. Ég fór svo og kannaði hvort það væri einhver eftirspurn eftir nýjum formanni og tel mig hafa fundið meðbyr svo ég ákvað að slá til,“ segir Ólafía. „Ég tel mig vel

geta valdið þessu og tel mig geta gert betur. Það er mikilvægt að málefnin séu í forgrunni, ekki persónuleg mál stjórnenda og að það ríki friður í félaginu. Sjálf er ég með 30 ára starfsaldur einmitt í mörgum af þeim störfum sem rúmast innan VR og tel mig því hafa sterka og góða yfirsýn.“

Konur sækist sjálfar til áhrifa

Aðspurð segir hún að það sé mikilvægt jafnréttisbaráttunni að konur sæki fram. „Til að ná fram jafnrétti er mikilvægt að konur séu sýnilegar til forystu. En það er ekki síður mikilvægt að þær sæki þá fram sjálfar og það er ég tilbúin að gera,“ segir hún. Sjálf býr hún að viðamikilli reynslu þrátt fyrir að hafa ekki fetað hina hefðbundnu leið. „Ég sé ekki eftir neinu þótt oft hafi verið erfitt að byrja á þessum enda lífsins. Það hefur skilað mér hingað og bý ég að miklum auði í fólkinu mínu, börnunum og barnabörnunum. Það er ómetanlegt að fá að eyða með þeim tíma og það er nefnilega þannig að sambandið við barnabörnin er mjög ólíkt því sem þú átt við börnin þín. Þú getur gefið þér allan þann tíma sem þú hefur til að veita þeim athygli þar sem þú þarft ekki að bera ábyrgð á að reka heimilið líka. Svo er svo fínt að geta bara skilað þeim heim þegar þau eru orðin þreytt og ómöguleg,“ segir Ólafía kímin. María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is

Frí lesgler •

SÍA •

Tilboð í Augastað

Tilboðið gildir til 15. mars 2013. MJÓDDIN

Álfabakka 14 Sími 587 2123

FJÖRÐUR Fjarðargötu 13-15 Sími 555 4789

SELFOSS Austurvegi 4 Sími 482 3949

Gleraugnaverslunin þín

130492

Lesgler fylgja með ef þú kaupir margskipt gler og umgjörð í Augastað.

P I PAR\TBWA

þegar þú kaupir margskipt gleraugu í Augastað


Vaxtaþrep 30 dagar:

ENNEMM / SÍA / NM56853

Leggðu grunn að framtíðarsparnaði

Allt að

4,85%

vextir

Vaxtaþrep 30 dagar er bundinn, óverðtryggður innlánsreikningur þar sem vextirnir hækka í þrepum eftir fjárhæð innistæðunnar.

Úttektir af reikningnum þarf að tilkynna með 30 daga fyrirvara en á móti eru vextirnir hærri en á almennum óbundnum innlánsreikningum og eru þeir greiddir út mánaðarlega inn á ráðstöfunarreikning að eigin vali. Vaxtaþrep 30 dagar hentar því þeim sem vilja örugga og háa ávöxtun en jafnframt að innistæðan sé laus með skömmum fyrirvara.

Við bjóðum góða þjónustu islandsbanki.is | Sími 440 4000

5,0% 4,0%

3,95%

4,25%

4,55%

4,85%

3,0% 2,0% 1,0% 0,0%

0–5 m.kr.

5–20 m.kr. 20–75 m.kr. +75 m.kr.

Ársvextir skv. vaxtatöflu 01.02.13: Vextir eru stighækkandi eftir innistæðu.

Fáðu nánari upplýsingar um Vaxtaþrep 30 dagar í næsta útibúi eða á islandsbanki.is.


22

Gegn kra

viðtal

Helgin 8.-10. mars 2013

bbamein

i í körlum

Hallgerður er svo flókin og það er margt sem fer mikið í taugarnar á mér í fari hennar.

Íslendingasögurnar eru okkar Shakespeare Sjónvarpsþættirnir Ferðalok fara yfir valda atburði úr Íslendingasögunum og tengja þá við fornminjar og gripi sem enn eru til. Hugmyndin að þáttunum er komin frá Völu Garðarsdóttur fornleifafræðingi sem skrifar handrit þeirra. Rakel Garðarsdóttir, vinkona Völu, framleiðir þættina sem hefja göngu sína í Ríkissjónvarpinu á sunnudagskvöld. Rakel segir löngu tímabært að gera Íslendingasögunum myndræn skil í sjónvarpi og finnur fyrir áhuga á þáttunum í útlöndum.

V

100 KRÓNUR Í mars renna 100 kr. af hverjum seldum pakka af Nicotinell beint til átaksins Mottumars.

Nicotinell er samstarfsaðili Krabbameinsfélagsins

NIC130102

Mundu að það eru bláu pakkarnir frá Nicotinell sem styrkja gott málefni. ®

Nicotinell Fruit lyfjatyggigúmmí, inniheldur 2 eða 4 mg . nikótín. Til meðferðar á tóbaksfíkn en lyfið dregur úr nikótínþörf og fráhvarfseinkennum og það auðveldar þar með reykingarfólki sem vill hætta að reykja, að hætta og auðveldar þeim sem ekki geta hætt, eða eru tregir til þess, að draga úr reykingum. Ekki má nota Nicotinell Fruit ef þú reykir ekki og ekki má reykja samhliða notkun Nicotinell Fruit. Ráðlagður skammtur fer eftir því hversu háð/-ur þú ert reykingum. Þú skalt nota Nicotinell Fruit 4 mg ef þú ert með mikla nikótínþörf, reykir fleiri en 30 sígarettur/sólarhring eða ef þér hefur ekki tekist að hætta að reykja með notkun 2 mg lyfjatyggigúmmís. Annars skaltu nota Nicotinell Fruit 2 mg ef reykt er minna en 20 sígarettur á sólarhring. Ef þú færð aukaverkanir við notkun stærri skammtsins skaltu íhuga minni skammt í staðinn. Tyggið hægt þar til finnst sterkt bragð, látið tyggigúmmíið hvíla á milli kinnar og tannholds, tyggið aftur þegar bragðið dofnar, endurtakið í um 30 mínútur. Ekki má kyngja lyfjatyggigúmmíinu. Í upphafi meðferðar skaltu venjulega nota eitt stk á 1 2 klst. fresti þegar þú finnur fyrir reykingaþörf. Venjuleg notkun er 8-12 stk í á sólarhring. Þú mátt ekki nota fleiri en 25 af 2 mg eða meira en 15 af 4 mg lyfjatyggigúmmí á sólarhring. Lengd meðferðar er einstaklingsbundin en varir yfirleitt í a.m.k. 3 mánuði, þá skal draga úr fjölda stk. smám saman. Meðferð skal hætt þegar neyslan er komin niður í 1-2 stk á sólarhring og er ekki mælt með notkun lengur en í 1ár. Sumt reykingafólk gæti þó þurft lengri meðferð til þess að forðast að byrja aftur að reykja. Leitaðu faglegrar ráðgjafar hjá lækni eða lyfjafræðingi ef þú getur ekki hætt að nota lyfið eftir eitt ár eða ef þér tekst ekki að fækka fjölda reyktra sígaretta eftir 6 vikur. Reykingum skal hætt um leið og einstaklingurinn er tilbúinn til þess, þó ekki síðar en eftir 6 mánaða meðferð. Leita skal faglegrar ráðgjafar ef ekki hefur tekist að hætta reykingum eftir 9 mánaða meðferð. Ráðfærðu þig við lækni eða lyfjafræðing áður en þú notar Nicotinell því ekki er víst þú megir nota lyfið ef þú hefur: ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefna lyfsins,fengið einhverja hjarta eða æðasjúkdóma, sykursýki, ofvirkan skjaldkirtil/nýrnahettur, ert með alvarlega skerta nýrna- og/eða lifrarstarfsemi, með magasár eða gervitennur. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Sjá notkunarleiðbeiningar í fylgiseðli. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Lítið magn af nikótíni er hættulegt börnum og getur valdið alvarlegum einkennum eða dauða. Markaðsleyfis hafi: Novartis Consumer Health S.A. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ

ala Garðarsdóttir fornleifafræðingur fékk hugmyndina að þáttunum Ferðalok fyrir all nokkrum árum en í þáttunum eru Íslendingasögurnar skoðaðar út frá fornminjum sem í einhverjum tilfellum geta rennt stoðum undir að sumt sem þar á sér stað hafi gerst í raunveruleikanum. Þættirnir sem eru sex talsins hefja göngu sína í Sjónvarpinu á sunnudaginn en hreyfing komst á gerð þeirra þegar Vala fór með hugmyndina til vinkonu sinnar Rakelar Garðarsdóttur í Vesturporti. „Við Vala erum saman í fótboltaliðinu FC Ógn. Stelpuliðinu sem er frægasta liðið í bænum,“ segir Rakel. „Hún kom einhvern tíma með þetta til mín eftir að hafa unnið að þessu í mörg, mörg ár. Hana langaði svo að gera sjónvarpsþætti úr þessu og mér leist strax mjög vel á efnið.“ Rakel segist ekki síst hugsa þættina sem ákveðna upprifjun fyrir fólk sem hefur ekki litið lengi í sagnaarfinn. „Ég held að þetta séu fínir þættir fyrir fólk eins og mig. Ég las kannski Íslendingasögurnar í menntaskóla fyrir próf og hef síðan eiginlega ekkert rifjað þetta upp síðan. Þannig að ég kann þær eiginlega ekki lengur. Svo er maður alltaf í útlöndum, eitthvað að hreykja sér af Íslendingasögunum og útlendingarnir eru eiginlega betur að sér í þeim en maður sjálfur.“ Rakel segist því hafa talið löngu tímabært að vinna myndrænt með sögurnar og gera þeim skil í sjónvarpi. „Fyrir utan það sem Björn Brynjúlfur Björnsson gerði með

Njálu fyrir nokkrum árum og fór ekki mjög hátt er þetta eiginlega ekki neitt nema bara Útlaginn.“

Leitin að sannleikanum

Í Ferðalokum er leiknum atriðum úr Íslendingasögunum fléttað saman við viðtöl við fræðafólk og fleiri sem hafa skoðanir á sögunum og fornleifafræðin er lögð til grundvallar. „Við erum líka að reyna að festa hendur á því hvort einhver sannleikskorn séu í sögunum eða hvort þetta séu allt bara bókmenntir. Það er stóra spurningin og eiginlega rauði þráðurinn í þáttunum. Við blöndum saman alls konar sérfræðingum, rithöfundum og öðrum spekúlöntum og erum að reyna að finna út hvort sögurnar séu sannar eða hreinn uppspuni.“ Sjálf telur Rakel nokkuð víst að í sögunum leynist sannleikskorn hér og þar en þó sé búið að færa vel í stílinn og skálda í eyður. „Ég held að eitthvað af þessu fólki hafi verið til en að sögurnar og hetjubardagarnir séu vel kryddaðir. Ekki ósvipað og í Biblíunni en ég lít svolítið á Íslendingasögurnar eins og Biblíuna. Þetta er ritað mörg hundruð árum eftir að atburðirnir gerast þannig að eitthvað hlýtur að hafa skolast til. Ég man varla hvað ég var að gera í síðustu viku til dæmis.“ Í þáttunum kemur þó fram að víða leynist fornleifar sem renni stoðum undir suma atburði í sögunum. „Í þáttunum finnum við fullt af stöðum sem renna stoðum undir að margt sé satt í þessu og við drögum fram fornleifar sem passa við ýmsa atburði. Þetta var svolítið eins og að vera í spæjaraleik.“

Persónur lifna við

Rakel segir að í þáttunum sé teflt fram úrvalsdeild íslenskra leikara og það hafi verið mikið fjör á tökustöðum og gaman að sjá vel þekktar persónur, sem hafa lifað með þjóðinni í gegnum aldirnar, lifna við. „Þetta eru margar rosalega flottar og stórar senur og það var skemmtilegt að sjá þessar mögnuðu persónur úr bókunum lifna við. Þetta var frábært og maður hefði bara viljað gera meira. Það er alltaf þannig,“ segir Rakel og útilokar ekki að framhald verði á ef vel gengur. „Við erum byrjuð að fá fyrirspurnir frá útlöndum þannig að áhuginn á efninu er mikill. Ekki síst vegna þess að það hefur ekki mikið verið gert af þessu fyrir þennan miðil þannig að þetta er mjög spennandi.“ Rakel segir hópinn sem vann þættina hafa verið lítinn sem hún telur óumdeildan kost. „Við unnum þetta mjög náið saman í litlum hópi sem mér fannst mjög þægilegt. Það var vel valinn maður í hverri stöðu en engum ofaukið. Við ferðuðumst um allt landið og það var mjög skemmtilegt.“ Björn Hlynur Haraldsson tók að sér leikstjórn heimildarhluta þáttanna en þegar honum bauðst hlutverk í sjónvarpsþáttunum The Borgias varð hann frá að hverfa og Ragnar Hansson kom í hans stað og leikstýrði öllum leiknu atriðunum í þáttunum.

Brjálað að gera

Rakel og Vala lögðu upp í leiðangur sinn með lítið fé en eftir því sem á leið stækkaði verkefnið í höndum


viðtal 23

Helgin 8.-10. mars 2013

 Vala Garðarsdóttir Á k afi í íslendinGasöGunum

Vala heillaðist ung af Íslendingasögunum og hefur marg lesið þær og á auðvitað, eins og allir, sína eftirlætis persónu. Og sá er enginn aukvisi. „Það er kannski klisja en ég er mjög hrifin af Skarphéðni Njálssyni. Hann er svo margbrotinn og flókinn. Hann svo góður en að sama skapi er hann grimmur. Hann rúmar allar andstæðurnar í einum manni. Gunnar á Hlíðarenda er líka alltaf í miklum hávegum hjá mér. Þeir eru andstæður en ég veit ekki hvort þetta segi meira um mig en

eitthvað annað. Síðan eru náttúrlega konur eins og Hildigunnur Starkaðardóttir sem er einstaklega flott persóna.“ Fjandvinkonurnar og örlagavaldar Njálu, Bergþóra og Hallgerður, eru hins vegar ekkert of hátt skrifaðar hjá Völu og hún hallast ekki að annarri þeirra frekar en hinni. „Hallgerður er svo flókin og það er margt sem fer mikið í taugarnar á mér í fari hennar. En það er ekki hægt að neita því að hún sé margbrotin. Kvennaráðin eru köld hjá henni.“

Ljósmyndari/Hari

Skarphéðinn í uppáhaldi

Fornleifafræðingurinn Vala Garðarsdóttir hefur marg lesið Íslendingasögurnar og heldur sérstaklega upp á Skarphéðin Njálsson.

þeirra. „Þetta byrjaði sem minna verkefni en stækkaði á ferlinum. Metnaðurinn verður einhvern veginn svo mikill þegar maður er byrjaður. Þá finnst manni að maður þurfi að gera aðeins betur og aðeins meira. Miðað við svona efni þá lögðum við upp með lítið fé til að byrja með en Tryggingamiðstöðin kom síðan inn með okkur sem fjárfestir og stuðlaði að því að því að við gátum gert þetta svona.“ Rakel segir frábært að fá fyrirtæki til liðs við kvikmyndagerð á Íslandi og að hún vonist til þess að þessi þróun haldi áfram. „Vonandi á eftir að vera meira um þetta. Það er mjög jákvæð þróun hérna að fólk sé farið að sjá fjárfestingartækifæri í bíómyndum og sjónvarpsefni.“ Þótt þættirnir séu tilbúnir til sýninga er Rakel ekki komin með þá á áfangastað enn. „Nú þarf að fylgja þáttunum eftir og leyfa fólki að sjá þá. Þeir verða náttúrlega sýndir á RÚV en við viljum líka koma þeim í skólana og svo bara út um allan heim. Eins og sagt er í þáttunum þá eru Íslendingasögurnar okkar Shakespeare og mér finnst hafa farið lítið fyrir þeim upp á síðkastið.“ Rakel er með mörg járn í eldinum og ýmis verkefni í gangi fyrir utan Ferðalok. „Ég er að gera bók, Reimleikar í Reykjavík, með Steinari Braga. Hún kemur út með vorinu og byggir á munnmælasögum um draugagang í Reykjavík. Alveg ótrúlega spennandi. Ég er líka búin að vera að vinna að heimildarmynd um nunnurnar í Karmelklaustrinu. Ég geri hana með Ágústu Ólafsdóttur, sem framleiddi líka Ferðalok með mér. Þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegt ferli en nú er verið að klippa myndina þannig að hún kemur á þessu ári. Síðan er ég í ýmsum stærri verkefnum sem ekki er hægt að segja frá strax.“ toti@frettatiminn.is Þórarinn Þórarinsson

HVÍ TA H ÚS IÐ / SÍ A

Rakel Garðarsdóttir framleiðir þættina Ferðalok sem tengja vissa atburði úr Íslendingasögunum við fornminjar sem hafa fundist á Íslandi. Hún sér fram á að geta selt þættina til útlanda enda áhuginn á Íslendingum og fornsögunum mikill víða. Ljósmynd/Hari

ms.is


24

viðskipti

Helgin 8.-10. mars 2013  Íslenski fjárfestingardagurinn grundvallarspurningar ræddar Í Hr

Hvað gera fyrirtæki í gjaldeyrishöftum?

Hvernig kaffi vilt þú? Americano

Espresso

Prófessor í alþjóðahagfræði við London School of Economics talar um hönnunargalla evrusamstarfsins og leiðir til að takast á við þá. Fjármálastjórar flytja fyrirlestra um stýringu og áhættu fyrirtækja sem búa við gjaldeyrishöft.

H

Lungo

Cappuccino Latte Macchiato

Kaupau ki! 1 Jollyks af Co (2 4 d Þú g ós ir) la et u

(2 4 d

ós ir) r va li ð u fa ll e af J o ll y m að fá g g 1 ks þeg kaf fi g lö os i eða ar þ s ú ka í ka upa 6 g læ r, up uk A leg r ia k ir N esca a af fi v fé é l.

eða

Rekstrarvörur - vinna með þér RV 01/13

Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • Fax: 520 6665 sala@rv.is • www.rv.is

vað gera fyrirtæki í gjaldeyrishöftum? Það er meðal spurninga sem velt verður upp á Íslenska fjárstýringardeginum sem haldinn verður í Háskólanum í Reykjavík í dag, föstudag, klukkan 8.30 til 18. Íslenski fjárstýringardagurinn er ráðstefna um fjármál fyrirtækja og þá sérstaklega áhættu- og fjárstýringu. Að honum standa viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík og IFS. Aðalfyrirlesari er Paul De Grauwe, prófessor í alþjóðahagfræði við London School of Economics. Í erindinu mun De Grauwe fyrst og fremst tala um alvarlega hönnunargalla evrusamstarfsins og leiðir til að takast á við þá. „Að mati De Grauwe kom hin sameiginlega mynt ekki í veg fyrir að hefðbundin hringrás með verðbólum og -hruni héldi áfram að verka í hverju landi fyrir sig. Evran hefur ekki leitt til aukinnar samleitni í hagsveiflum heldur þvert á móti aukið hagsveiflur í hverju landi fyrir sig. Með myndun myntbandalagsins töpuðu þjóðríkin jafnframt sveiflujafnandi stjórntækjum sem fyrir myndun þess voru til staðar í hverju landi fyrir sig, án þess að sambærileg stjórntæki yrðu virk á evrusvæðinu sem heild. Þetta hefur valdið því að evrulöndin standa berskjölduð gagnvart hagsveiflum í hverju landi fyrir sig,“ segir í tilkynningu HR. Í erindi sínu skoðar De Grauwe leiðir til að lagfæra þessa galla og fjallar í því samhengi um hlutverk Seðlabanka Evrópu sem lánveitanda til þrautarvara og nauðsyn þess að samþætta hagsveiflur landanna. Aðrir fróðlegir fyrirlestrar og umræður fylgja í kjölfar fyrirlesturs De Grauwe. Guðjón Gústafsson, yfirmaður fjárstýringar hjá Actavis, ræðir hvað sé efst

Íslenski fjárstýringardagurinn verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík í dag, föstudag. Þar verður þeirri spurningu meðal annars velt upp hvað fyrirtæki geri í gjaldeyrishöftum. Mynd Hari

á baugi við fjárstýringu alþjóðlegs fyrirtækis í kjölfar kaupa Watson Pharmaceuticals, Inc. á Actavis. Í fyrirlestrinum Rekstraröryggi fjárstýringar ræðir Ólafur Briem, forstöðumaður áhættustýringar hjá Icelandair, þá umfangsmiklu fjármálastjórn sem einkennir Icelandair. Peter Matza hjá ACT í Bretlandi, samtökum fjármálastjóra í Bretlandi, fer yfir samstarfsmöguleika á þessu sviði. Kristín Erla Jóhannsdóttir, sérfræðingur í gjaldeyris- og afleiðumiðlun hjá Arion banka, flytur fyrirlestur um áhættustýringu í höftum. Í fyrirlestrinum verður tæpt á gjaldeyrislögum og höftum. Hún ræðir hvaða vörur er hægt að nýta til stýringar á áhættu í núverandi gjaldeyrishöftum. Ingvar Stefánsson, framkvæmdastjóri fjármála hjá Orkuveitu Reykjavíkur, fer yfir áhrif hafta á fjárstýringu Orkuveitunnar. Hilmar Pétur Valgarðsson, framkvæmda-

HVÍTA HÚSIÐ/SÍA – 13-0138

Iðnþing Samtaka iðnaðarins verður haldið á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 14. mars kl. 13–16. Á Iðnþingi verður fjallað um þau efnahagslegu tækifæri og ógnanir sem Ísland stendur frammi fyrir á næstu árum. FUNDURINN ER ÖLLUM OPINN Skráning á www.si.is

Dagskrá: Svana Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins

Dr. Laurence C. Smith, prófessor í jarð- og geimvísindum við UCLA

Brad Burnham, Managing Partner hjá Union Square Ventures

Matthias Krämer, framkvæmdastjóri hjá BDI, Samtökum iðnaðarins í Þýskalandi

Erlendir fyrirlestrar verða túlkaðir á íslensku

Pallborðsumræður Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins

Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs

Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar

Orri Hauksson, framkvæmdastjóri SI, stýrir umræðum

Fundarstjóri er Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, forstjóri Actavis

Mörkum stefnuna... Iðnþing 2013


viðskipti 25

Helgin 8.-10. mars 2013

 RíkisfjáRmál staða þjóðaRbúsins að fR átöldum innlánsstofnunum í skilameðfeRð

Skuldir umfram eignir rúmlega þúsund milljarðar Þetta hefur valdið því að evrulöndin standa berskjölduð gagnvart hagsveiflum í hverju landi fyrir sig. stjóri fjármála hjá Eimskip, ræðir fjármögnun fyrirtækja í höftum en Eimskip er alþjóðlegt fyrirtæki og hefur löngum fjármagnað sig utan Íslands. Benedikt Gíslason, framkvæmdastjóri hjá MP banka, ræðir skuldabréfafjármögnun fyrirtækja og Már Guðmundsson seðlabankastjóri fer yfir höft á fjármagnsflutninga: ástæður, losun og framtíðarfyrirkomulag. Skoðanaskipti og spurningar úr sal um horfur til ársins 2015 ræða Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Arion banka, Friðrik Már Baldursson, forseti viðskiptadeildar HR, Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Stafa lífeyrissjóðs, og Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri VÍS. Umræðum stýrir Jón Þór Sturluson, dósent við viðskiptadeild HR. Fundarstjóri er Þóranna Jónsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrar og stjórnunar við Háskólann í Reykjavík. Í framhaldi af erindum og pallborðsumræðum verður myndaður undirbúningshópur að stofnun samtaka fjármálastjóra.

Erlendar eignir þjóðarbúsins námu 4.430 milljörðum króna í lok ársfjórðungsins en skuldir voru 13.352 milljarðar króna. Hrein staða við útlönd var því neikvæð um 8.922 milljarða króna og hækka nettóskuldir um 14,6 milljarða á milli ársfjórðunga. Að frátöldum innlánsstofnunum í slitameðferð námu eignir þjóðarbúsins 2.453 milljörðum króna og skuldir 3.495 milljörðum og var hrein staða því neikvæð um 1.042 milljarða króna. Nettóskuldir lækka um 95 milljarða á milli ársfjórðunga, að því er fram kemur í bráðabirgðayfirliti Seðlabanka Íslands um greiðslujöfnuð við útlönd á fjórða ársfjórðungi 2012 og um stöðu þjóðarbúsins í lok ársfjórðungsins. Viðskiptajöfnuður mældist óhagstæður um 12,6 milljarða á ársfjórðungnum samanborið við 31,7

Hrein staða við útlönd var því neikvæð um 8.922 milljarða króna en um 1.042 milljarða að frátöldum skuldum vegna innlánsstofnana í slitameðferð, föllnu bankanna gömlu. Ljósmynd/Hari

milljarða hagstæðan jöfnuð fjórðunginn á undan. Afgangur af vöruskiptum við útlönd var 27,9 milljarðar króna en 6,8 milljarða halli var á þjónustuviðskiptum. Jöfnuður þáttatekna var hinsvegar neikvæður um 31 milljarð. Viðskiptajöfnuður án áhrifa innlánsstofnana í slitameðferð var óhagstæður um 1,5 milljarða samanborið við 51,9 milljarða hagstæðan jöfnuð fjórðunginn á undan. Halli á þáttatekjum er að miklu leyti vegna innlánsstofnana í slitameðferð. Reiknuð gjöld vegna þeirra námu 16,3 milljörðum króna og tekjur um 5,2 milljörðum. Neikvæð áhrif innlánsstofnana í slitameðferð á þáttatekjujöfnuð nema 11,1 milljarði. Jöfnuður þáttatekna án áhrifa þeirra er því óhagstæður um 22,6 milljarða króna. - jh

Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is

Sölusýning Raungengi krónunnar hækkar

Raungengi íslensku krónunnar hækkaði í febrúar um 2,3% frá fyrri mánuð. Þetta er í fyrsta sinn síðan í ágúst sem raungengi krónunnar hækkar á milli mánaða, en lækkunina á milli ágúst til og með janúar mátti að öllu leyti rekja til lækkunar á nafngengi krónunnar á tímabilinu, að því er fram kemur hjá Greiningu Íslandsbanka þar sem byggt er á tölum frá Seðlabankanum. „Að þessu sinni má rekja hækkunina hvort tveggja til hækkunar á nafngengi krónunnar sem og hækkunar verðlags hér á landi á milli janúar og febrúar. Þannig hækkaði nafngengi krónunnar um 0,8% á milli janúar og febrúar, sem er jafnframt í fyrsta sinn síðan í ágúst sl. sem slík þróun er uppi á teningnum. Hækkun verðlags hér á landi í febrúar hefur augljóslega verið langt umfram hækkun verðlags í okkar helstu viðskiptalöndum í mánuðinum, enda var breytingin á raungengi krónunnar verulega umfram breytinguna á nafngengi hennar,“ segir Greiningin. Miðað við vísitölu neysluverðs hækkaði verðlag hér á landi um rúm 1,6% í febrúar frá fyrri mánuði, sem var mun meiri hækkun en Greining Íslandsbanka og aðrir sem birta verðbólguspá opinberlega höfðu reiknað með. „Í raun hefur vísitala neysluverðs ekki hækkað svo mikið í einum mánuði síðan í nóvember árið 2008, sem var þá eftir mikla lækkun á gengi krónunnar.“ -jh

Sölusýning á morgun frá kl. 10 til 16. Á morgun, laugardag, efnum við til sölusýningar í verslun okkar að Nóatúni 4. Þar gefst tækifæri til að skoða allt hið nýjasta sem við bjóðum, m.a. þvottavélar, þurrkara, uppþvottavélar, kæli- og frystitæki, eldunartæki, ryksugur, þráðlausa síma, smátæki og fallega heimilislampa af ýmsu tagi.

Fjöldi tilboða í tilefni dagsins. Veittur verður ríflegur staðgreiðsluafsláttur. Látið sjá ykkur og njótið dagsins með okkur. Það verður heitt á könnunni!


Boston MA, Bandaríkin

Portland Maine, Bandaríkin

St. Anthony Nýfundnaland

Halifax Nova Scotia

Argentia Nýfundnaland

Vestmannaeyjar Ísland rauð leið

Ísland, Færeyjar, Skotland, Holland, Ísland

blá leið

Ísland, Færeyjar, Holland, Pólland, Svíþjóð, Noregur, Danmörk, Færeyjar, Ísland

gul leið

Ísland, Færeyjar, England, Holland, Þýskaland, England, Ísland

brún leið

Rússland, Noregur, Holland, England, Skotland, Noregur

græn leið

Noregur, Ísland, Nýfundnaland, Nova Scotia, Bandaríkin, Nýfundnaland, Ísland

möguleg viðkoma / árstíðabundnar siglingar stórtengihöfn tengihöfn

Grimsby England

viðkomur

ROTTERDAM Holland

Hamborg Þýskaland

yfir hafið og heim

– og nú með strandsiglingum við Ísland

Fíton / SÍA

Helstu breytingar á siglingakerfinu frá og með 14. mars 2013 Vikulegar strandsiglingar með beinni tengingu við Færeyjar, Bretland og meginland Evrópu

Tíðari ferðir og styttri siglingartími til og frá Bandaríkjunum

Siglt með ferskan fisk vikulega frá Íslandi og Færeyjum

Ný höfn í Bandaríkjunum, Portland, Maine

Aukin þjónusta við olíuiðnaðinn með siglingum til og frá Skotlandi

Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.eimskip.is

Möguleg viðkoma á Ísafirði og Akureyri á leiðinni frá Noregi


Nuuk Grænland

Grundartangi Grundarfjörður Ísland

Iceland

Ísafjörður Ísland

Sauðárkrókur Ísland

Akureyri

REYKJAVÍK

Ísland

Ísland

Húsavík Ísland

Norðfjörður Ísland

Reyðarfjörður Ísland

Vágur Færeyjar

ÞÓRSHÖFN Færeyjar

Aberdeen Skotland

Bergen Noregur

Maaloy Noregur

Álasund Noregur

Sortland Noregur

Immingham England

Stavanger Noregur

Árósar

Tromsö

Danmörk

Noregur

Fredrikstad Velsen Holland

Noregur

Helsingjaborg

Hammerfest Noregur

Noregur

Svíþjóð

Stettin Pólland

Ný viðkoma í Vágum í Færeyjum og Hamborg í Þýskalandi

Regluleg viðkoma í Múrmansk Aukin afkastageta í línukerfi

Båtsfjord

Múrmansk Rússland

Kirkenes Noregur

Ný þjónusta fyrir uppsjávarfisk með beinum siglingum inn á Eystrasalt


úttekt

Helgin 8.-10. mars 2013

Ljósmynd/Hari

28

Þurfa hjálp við að elska börnin sín Hundruð mæðra hér á landi þurfa hjálp við að mynda tengsl við börn sín eftir fæðingu af ýmsum ástæðum. Þær finna ekki fyrir væntumþykju í garð barnsins síns og geta jafnvel ekki brugðist við þörfum þeirra. Dæmi eru um að þriggja mánaða barn geti ekki horfst í augu við móður sína af ótta við höfnun.

É

g fann ekki fyrir móðurást. Ég horfði á barnið og hugsaði: Hver er þetta? Hvaðan kemur þetta barn?“ segir móðir um ungbarn sitt og hefur þurft á aðstoð að halda við að tengjast barninu sínu, stúlku sem nú er rúmlega hálfs árs. „Ég sat stundum og hélt fyrir eyrum þegar hún grét því ég vissi að ég gat ekkert gert fyrir hana. Ég vissi ekkert hvað hún vildi og mér fannst sama hvað ég gerði, hún hætti aldrei að gráta. Mér fannst ég ekki skilja hana. Ég sat því og taldi mínúturnar þangað til pabbi hennar kæmi heim. Hann gat hjálpað henni, en ekki ég,“ segir hún. Konan er á þrítugsaldri og vill ekki láta nafns síns getið af tillitssemi við barn sitt. Saga hennar er ekkert eins-

dæmi. Hún er ein níutíu mæðra sem fékk hjálp frá sérfræðingum Miðstöðvar foreldra og barna, MFB, á síðasta ári. Fréttatíminn hitti þrjá af stofnendum MFB, þær Helgu Hinriksdóttur, hjúkrunarfræðing og ljósmóður, Stefaníu Arnardóttur heilsugæsluhjúkrunarfræðing og Sæunni Kjartansdóttur sálgreini. Fjórði stofnandinn er Anna María Jónsdóttir geðlæknir.

Algerlega fráleit hugmynd

Konan lýsir því að erfiðleikarnir varðandi tengslamyndun við barnið hafi hafist á meðgöngu. „Mér fannst óhugsandi að ég væri að fara að eignast barn, meira að segja þegar fæðingin var byrjuð. Ég gat ekki einu sinni rembst í fæðingunni því mér

TINDUR

fannst jafn líklegt að ég væri að fara að fæða barn og að ég væri að fara að fæða ljósastaur. Þetta var algerlega fráleit hugmynd,“ segir hún. Fyrir vikið þurfti að taka barnið með töngum og sogklukku og reyndi fæðingin því mikið á móður og barn. Við hittumst í meðferðarstöð MFB, í herbergi sem er sérútbúið fyrir foreldra með ung börn. Þar hitta sérfræðingarnir foreldrana með börnin sín. Herbergið er hlýlegt og notalegt, þykkar mottur á gólfum svo vel fari um börn og fullorðna, sem sitja eða liggja á gólfinu hjá börnum sínum á meðan meðferðinni stendur. Þörfin fyrir hjálp er mun meiri en stöðin nær að sinna og áætlar Stefanía Arnardóttir að alls eigi um tvö hundruð mæður í tengslaerfiðleikum hér á

Ég fann ekki fyrir móðurást. Ég horfði á barnið og hugsaði: Hver er þetta? Hvaðan kemur þetta barn?

landi og eru í brýnni þörf fyrir hjálp. Sérfræðingar MFB hafa einbeitt sér að foreldrum með börn á fyrsta æviárinu og fá til sín báða foreldrana í meðferð ásamt barninu sínu ef báðir foreldar eru til staðar. Ein af ástæðunum fyrir því að móðir á erfitt með að tengjast barni sínu er vanlíðan móðurinnar, til að mynda vegna þunglyndis eða annarra geðsjúkdóma, þunglyndis, kvíða eða vegna þess að hún hefur sjálf ekki alist upp við eðlilega tengslamyndun í æsku. Einnig getur hún komið úr ofbeldissambandi eða átt við aðra erfiðleika að etja. „Við höfum horft upp á svokallað millikynslóðasmit,“ segir Helga, „þar sem móðir hefur greinst með fæðingarþunglyndi og 18 árum síðar þarf barn hennar að leita sér hjálpar vegna fyrsta þunglyndiskastsins. Það er grátlegt að horfa upp á þetta, sérstaklega í ljósi þess hve það Framhald á næstu opnu

NýJUNg

NýR osTUR úR skagafIRDINUm Nýjasti meðlimur Óðals fjölskyldunnar er framleiddur í Skagafirði enda nefndur eftir fjallinu Tindastól. Tindur er einstakur ostur sem fengið hefur drjúgan þroskunartíma til að ná hinu einkennandi þétta bragð. Óðals Tindur er sérstaklega bragðmikill, hæfir við ýmis tækifæri en er einnig dásamlegur einn og sér. Hann parast vel með sterku bragði þar sem hann lætur fátt yfirgnæfa sig.

www.odalsostar.is


1.

SÆTI

MATVÖRUVERSLANIR ÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGIN

FYRSTA SÆTI Í FLOKKI MATVÖRUVERSLANA 2012

R U D N DÚ BOÐ! TIL

8 9 19

30

%ur

t t á l s f a

in s ó d . r k 8 99 2 r u ð á ð r e V g k 2 , h s o t n Machi

40

40

%ur

r

ði g r i b n a ð e Gildir m

1199

kr. kg

1199

30

%ur

afslátt

Verð áður 1998 kr. kg Lúxus grísakótilettur, úrbeinaðar

% 5 3

1049

Verð áður 1498 kr. kg Grísagúllas og grísasnitsel Krónan Granda

1468

kr. kg

Verð áður 2298 kr. kg Grísalundir, erlendar Krónan Krónan Hvaleyrarbraut Lindum

Krónan Mosfellsbæ

Verð áður 1469 kr. kg Grísakótilettur

% 0 2

afsláttur

r u t t á l s af

kr. kg

998

kr. kg

kr. kg

Verð áður 1998 kr. kg Grísahryggur, úrbeinaður

% 0 3

r u t t á l s f a

afslátt

afslátt

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl

i ð o b í r i s ó 1000 d endast!

%ur

Krónan Krónan Krónan Árbæ Bíldshöfða Breiðholti

kr. dósin

798

kr. kg

Verð áður 998 kr. kg Grísasíður, pörusteik

Krónan Krónan Krónan Krónan Krónan Reykjavíkurvegi Akranesi Reyðarfirði Selfossi Vestmannaeyjum


30

úttekt

Helgin 8.-10. mars 2013

Pabbar þurfa líka hjálp „Umönnun barns er samvinnuverkefni foreldra. Hins vegar hefur móðirin nokkra sérstöðu fyrstu mánuðina sem gefur henni ákveðið forskot,“ segir Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir. „Vegna þess að hún gengur með barnið er hún oft tengd því sterkum tilfinningaböndum og barnið þekkir hana betur en aðra þegar það fæðist, það þekkir til dæmis lykt hennar, rödd og hjartslátt,“ segir hún. Að öðru leyti séu feður, fósturforeldrar, afar og ömmur ekki síður hæfir til að sinna hlutverki móðurinnar. „Aðalatriðið er að manneskjan gefi sig að barninu af heilum hug og stilli sig inn á þarfir þess. Þó svo að hlutverk mömmu og pabba séu ólík til að byrja með geta þau með tímanum æ meira komið hvort í annars stað. Þau eru barninu bæði mikilvæg en ólíkar manneskjur og þess vegna myndar barnið ólík tengsl við þau,“ segir hún. Feður leita sér einnig hjálpar hjá Miðstöð foreldra barna, þótt tilvikin séu mun færri en mæðranna. Mikilvægt er þó að pabbarnir komi með í meðferð þegar vandamál skapast í tengslamyndun milli móður og barns. „Það er ótrúlega gott þegar pabbarnir koma með,“ segir Stefanía Arnardóttir heilsugæsluhjúkrunarfræðingur. „Það gerist eitthvað líka á milli föður og barns. Það verður annar skilningur eða jafnvel önnur sýn. Stundum er líka togstreita á milli foreldranna sem kemur í vega fyrir það að þau geti almennilega gefið sig að barninu. Við höfum unnið með slíkt og það getur alveg tekið fókusinn um tíma. Því ef það verður mikil togstreita þeirra á milli þá verður barnið svolítið útundan,“ bendir hún á. „Einn pabbinn sagði við mig þegar hann kom í fyrsta tímann sinn að hann hefði orðið fyrir vonbrigðum þegar að barnið fæddist. Hann hefði ekki fundið neina gleði hann hefði haldið að þetta yrði svo gaman, en hann leit á þetta sem verkefni, sagði hann. Eftir nokkrar vikur fór hann að tengjast barninu og barnið honum og þá fór þetta að verða gaman. Maður hefur alltaf gaman að því að sjá breytinguna á samskiptunum. Finna augnkontakt, bros og ánægju sem ekki var til staðar áður,“ segir Stefanía.

Sumar konur tala um að þeim þyki ekki vænt um börnin sín, þær finni ekki fyrir þeim tilfinningum sem þær eiga að finna fyrir.

Þrír af stofnendum MFB, Helga Hinriksdóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, Stefanía Arnardóttir heilsugæsluhjúkrunarfræðingur og Sæunn Kjartansdóttur sálgreinir. Fjórði stofnandinn er Anna María Jónsdóttir geðlæknir. Ljósmynd/Hari

getur hjálpað mikið að vinna með móðurinni og barninu strax eftir fæðingu,“ segir Helga sem hefur unnið við meðferð þunglyndissjúklinga í aldarfjórðung.

Þykir ekki vænt um börnin sín

Mæður geta upplifað svo mikið þunglyndi og vanlíðan að þær eru ekki í stakk búnar til að sjá um barnið sitt, þær ráða hreinlega ekki við verkefnið. „Sumar konur tala um að þeim þyki ekki vænt um börnin sín, þær finni ekki fyrir þeim tilfinningum sem þær eiga að finna fyrir,“ segir Stefanía. Þetta getur gerst hvort sem er strax á meðgöngu eða eftir fæðingu barnsins. „Öðrum líður einfaldlega of illa til þess að geta lesið í tjáningu barnsins og brugðist við til þess að uppfylla þarfir þess. Þeim líður svo illa að þær sitja ef til vill og stara út í loftið og veita barninu ekki athygli, heyra ekki í því. Börnin skynja þetta mjög fljótt, jafnvel aðeins fáeinna vikna gömul. Þau verða óróleg, sofa ekki, nærast illa eða of mikið og gubba jafnvel mikið,“ segir Stefanía. „Það er þessi birtingarmynd sem við lesum í og vinnum með. Er þörfum barnsins fullnægt? Hvernig er samskiptum móður og barns háttað? Eru þau í lagi?“ segir Helga. Með þessu eru þær að reyna að koma í veg fyrir svokallað tengslarof og stuðla að öruggum tengslum. „Það sem einkennir örugg tengsl er það að móðirin eða foreldrarnir, séu næm á barnið, lesi í þarfir þess og bregðist við þeim á viðeigandi hátt. Oft gerist það að foreldrið er of upptekið af eigin vanlíðan og yfirfærir þarfir sínar á barnið, ef móðirin er þreytt heldur hún að barnið sé það líka. Hún nær ekki að lesa í þarfir þess og kemur þannig í veg fyrir að þessi öruggu tengsl myndist,“ segir Helga.

Geta ekki horfst í augu við móður sína

Dæmi eru um það að mjög ung börn, allt niður í þriggja mánaða, geti ekki horfst í augu við móður sína. Þau fá kannski ekki viðbrögð frá móðurinni vegna þess að

hún þjáist af svo mikilli vanlíðan að hún sýnir barninu engin svipbrigði þegar það leitast eftir athygli frá henni. Hún brosir ekki til þess og talar ekki við það og upplifir barnið það sem höfnun og forðast því að horfast í augu við móður sína. Mæður koma til þeirra sem finna jafnvel enga væntumþykjutilfinningu í garð barns síns. Þær segjast ekki skilja það eða þekkja það. Þær upplifa sig í þeirri stöðu að þær séu bundnar yfir einstaklingi sem þær þekkja ekki en tekur frá þeim alla orku. Þær eru oft haldnar ranghugmyndum um barnið og viðbrögð þess og trúa því að kornungt barnið sé jafnvel að refsa þeim fyrir að þær standi sig ekki í móðurhlutverkinu. „Kona sem kom til mín fyrir skömmu hafði óvart klippt í fingur lítils sonar síns þegar hún var að klippa á því neglurnar svo það blæddi úr. Hún sagði að barnið væri enn reitt við hana og horfði á hana grimmdaraugum. „Sérðu hvernig hann horfir á mig?“ spurði hún mig. Auðvitað hefur ungbarn engar slíkar meiningar en þetta snýst um hvernig móðirin túlkar barnið og tjáningu þess. Hún óttast að barnið sé að dæma sig, og við reynum að leiðrétta það,“ segir Sæunn. Móðirin sem ræddi við Fréttatímann segir að henni hafi þótt dóttir sín sífellt vera að segja sér hversu óhæf hún var sem móðir. „Mér fannst hún alltaf vera að kvarta undan mér, að ég kynni ekki að halda á henni, að ég skildi hana ekki,“ segir hún. „Ég var farin að gráta frá morgni til kvölds því ég kunni þetta ekki,“ segir hún. „Hún grét bara hjá mér og fór alltaf að gráta um leið og ég tók hana upp ef hún var ekki grátandi fyrir. Hún grét ekki hjá pabba sínum,“ segir hún. Hún segist gera sér grein fyrir í dag að hún hafi verið full af ranghugmyndum. „Ég lét undan þrýstingi um að fara út í göngutúr með barnið í vagni daglega en það reyndist mér of erfitt. Þegar barnið grét í vagninum fannst mér allur heimurinn horfa á mig og dæma mig fyrir

að geta ekki hugsað um barnið mitt. Ég hljóp þá heim og fór ekki út í marga daga á eftir,“ segir hún.

Læra að lesa í tjáningu barnsins

Meðferðin gengur meðal annars út á það að hjálpa móðurinni að lesa í tjáningu barnsins og upplifa og þar með treysta því að hún geti hjálpað barninu að hætta að gráta með því að sinna því á réttan hátt. „Ég veit núna að hún hættir að gráta. Ég get huggað hana. Ég vissi það ekki áður,“ segir hún. Einnig eru börnin oft orðin svo óvær að þau una sér ekki augnablik ein. Stundum geta börnin þurft að læra að treysta móðurinni. Jafnframt getur þurft að hjálpa móðurinni að átta sig á hversu mikilvægt það er að bregðast við þörfum barnsins. Ungbörn eru ekki óþæg, ef þau gráta þarf að sinna þeim. Það getur hins vegar verið snúið að átta sig á hvað það er sem þau þarfnast. Í slíkum tilvikum getur verið gott að fá einhvern utanaðkomandi til að hugsa hlutina með sér. Móðirin segist hafa forðast það strax á sængurkvennadeildinni að sinna barninu sínu, það sjái hún eftir á. „Ég hringdi bjöllunni og bað um hjálp um leið og hún fór að gráta. Ég vildi heldur að einhver annar en ég skipti á henni. Sem betur fer hefur það breyst og ég veit að það er enginn betri en ég að sinna henni,“ segir hún. Þær segja mjög mikilvægt að opna umræðuna um þessi mál þannig að konur finni að það sé í lagi að tala um þau. „Ég hef talað við mæður sem þorðu ekki að nefna þessar tilfinningar sínar á heilsugæslunni af ótta við að þær fengju stimpil á sig. Þær óttuðust jafnvel að barnið yrði tekið af þeim og sú hugsun varð til þess að auka enn á vanlíðan þeirra og vandamálið óx,“ segir Helga. „Það er nauðsynlegt að koma konum í skilning um að það sé til hjálp og að þær verði ekki dæmdar,“ segir hún. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is


Rannsóknir sýna að notkun sykurlauss Extra eykur munnvatnsframleiðslu, jafnar sýrustig, heldur tönnunum hreinum og stöðvar sýklaárásir á þær. Extra minnkar upptöku hitaeininga og dregur það úr streitu í amstri hversdagsins.


9. MARS KYNNTU ÞÉR NÁMSFRAMBOÐ OG SAMSTARF OPINBERU HÁSKÓLANNA HÁSKÓLINN Á AKUREYRI • HÁSKÓLI ÍSLANDS • HÓLASKÓLI – HÁSKÓLINN Á HÓLUM • LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS

HÁSKÓLADAGURINN 2013 – SAMSTARF OPINBERU HÁSKÓLANNA Á háskóladeginum 2013 kynna opinberu háskólarnir ótrúlega fjölbreytni í háskólanámi. Á fimmta hundrað námsleiðir eru í boði hjá þeim samanlagt. Meðal annars verða kynntir nýir möguleikar á að nýta sér námskeið við fleiri en einn opinberan háskóla samtímis.

Opinberu háskólarnir eru Háskólinn á Akureyri, Háskóli Íslands, Hólaskóli – Háskólinn á Hólum og Landbúnaðarháskóli Íslands. Þessir háskólar munu kynna námsframboð sitt og samstarf í Háskólabíói ásamt Háskólanum á Bifröst. Auk þess verður Háskóli Íslands með kynningar í Aðalbyggingu Háskóla Íslands, á Háskólatorgi og í Öskju. Háskólinn í Reykjavík kynnir sitt námsframboð í HR að Menntavegi 1 við Öskjuhlíð.

HÁSKÓLABÍÓ

HÁSKÓLATORG

Háskólinn á Akureyri Háskólinn á Bifröst Háskóli Íslands Hólaskóli – Háskólinn á Hólum Landbúnaðarháskóli Íslands

Félagsvísindasvið HÍ Heilbrigðisvísindasvið HÍ Menntavísindasvið HÍ

ADALBYGGING HÍ

ASKJA

Hugvísindasvið HÍ

Verkfræði- og náttúruvísindasvið HÍ

SAMSTARF OPINBERU HÁSKÓLANNA Samstarf opinberu háskólanna hófst haustið 2010. Markmiðin með samstarfinu eru að efla háskólakennslu, rannsóknir og nýsköpun til styrktar framtíðaruppbyggingu íslensks samfélags, að hagræða í rekstri háskólanna þannig að fjármunir nýtist sem allra best og að halda uppi öflugri og fjölbreyttri háskólastarfsemi víðs vegar á landinu.


130799 •

SÍA •

PIPAR\TBWA

DAGSKRÁ – HÁSKÓLADAGURINN 2013, 9. MARS ASKJA

HÁSKÓLABÍÓ

HÁSKÓLATORG (STÚDENTAKJALLARINN)

HÁSKÓLI ÍSLANDS AÐALBYGGING

HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK Reglulegar rútuferðir milli HÍ og HR

HÁSKÓLABÍÓ

12.20

Sýning í Stjörnuveri

12.00

12.40

Sýning í Stjörnuveri

mennta- og menningarmálaráðherra

13.00

Sýning í Stjörnuveri

Húsband Stúdentakjallarans

13.20

Sýning í Stjörnuveri

12.30

Sprengjugengið í Stóra salnum

14.00

Sýning í Stjörnuveri

13.20

Húsband Stúdentakjallarans

14.10

Kvennakór HÍ

14.00

Háskóladansinn

14.20

Sýning í Stjörnuveri

14.30

Sprengjugengið í Stóra salnum

14.40

Sýning í Stjörnuveri

15.00

Háskóladansinn

15.00

Sýning í Stjörnuveri

15.20

Sýning í Stjörnuveri

15.30

Háskólakórinn

12.30

Dægurlagadúettar

15.40

Sýning í Stjörnuveri

13.00

Leikið á kínverska hörpu

16.00

Sýning í Stjörnuveri

12.20 12.30

Stúdentaleikhúsið – spunaverk

14.30

Iaido – japönsk sverðlist

13.00

Fluga í súpunni – örleikrit

14.40

Háskólakórinn

13.10

Markús & The Diversion Sessions

15.00

Hare Hare Yukai – japanskur dans

13.20

Spítalavistin – örleikrit

15.30

Dægurlagadúettar

13.40

Skiltasnúningakeppni hefst

14.00

Grískur harmleikur – örleikrit

14.20

Ítalski hanaslagurinn – örleikrit

14.30

Húsband Stúdentakjallarans

15.00

Húsband Stúdentakjallarans

15.30

Háskóladansinn

14.00

Húsband Stúdentakjallarans

Opnun: Katrín Jakobsdóttir,

AÐALBYGGING

13.20

Kínverskur drekadans

13.40

Kvennakór HÍ

STÚDENTAKJALLARINN

14.00

Ljóðalestur á spænsku

Háskóladansinn

14.10

Dægurlagadúettar

HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK

13.00

Sirkus Ísland í Sólinni

13.30

Gönguferð með leiðsögn

14.00

Kiriyama Family

14.30

Gönguferð með leiðsögn

15.00

Ylja spilar nokkur lög

16.00

Gulleggið – verðlaunaafhending Innovit

ASKJA

Náms- og starfsráðgjafar HÍ flytja fræðandi örfyrirlestra á Háskólatorgi kl. 13 og kl. 14. Vísindabíó og kynningarmyndbönd verða í öllum byggingum. Vísindasmiðjan í Háskólabíói er opin kl. 12–16. Allir velkomnir!

HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK Háskólinn í Reykjavík kynnir sitt námsframboð í HR að Menntavegi 1 við Öskjuhlíð. Reglulegar strætóferðir milli HÍ og HR á Háskóladaginn.

HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK HR


34

mottumars

Helgin 8.-10. mars 2013

Efri vörin skal vera loðin og hananú Marsmánuður er genginn í garð og það þýðir tvennt. Mottumars er byrjaður og Hönnunarmars ekki langt undan. Þótt krafturinn sé ekki eins mikill í mottuátakinu og undanfarin ár eru menn ekki hræddir við að skarta myndarlegu yfirskeggi og margir tengja þetta tvennt saman og hanna eitthvað alveg nýtt úr skegginu.

S

keggvöxtur manna er misjafn sem og granstæðið sjálft. Menn með voldugt stæði undir nefinu hafa jafnan allt til að bera tignarlegt yfirskegg. En efrivararloðnan hefur mátt þola margt misjafnt þessi síðustu ár. Hún hefur verið nokkurskonar samnefnari yfir lúða og alls ekki þótt mönnum til framdráttar. Menn jafnvel sagðir líkjast þýskum klámmyndaleikurum hafi þeir vogað sér að skarta skeggi. Það var þó ekki alltaf þannig. Allt fram undir og jafn vel rétt yfir 1980 þótti yfirskeggið ljá mönnum þokka og tignarlegt yfirbragð. En með nýrómantískum hetjum á borð við Duran Duran féll það úr náð að hafa hár á efri vörinni. Reyndar eins og flest allur skeggvöxtur yfirleitt á þessum síðustu tveimur áratugum liðinnar aldar. Þannig að Þjóðverjinn stóð einn eftir og ekki hafa þeir þótt heppilegir sem fyrirmyndir svo vitnað sé í fyrrnefnda leikarastétt. Mottumars gaf þeim, sem vildu vera í öruggu vari fyrir pólítískri rétthugsun samlanda, tækifæri til að prófa sig áfram með andlitshárið. Enda allt gert í góðu gamni fyrir gott málefni. Þannig hefur yfirskeggið náð að læða sér bakdyramegin inn í þjóðarsálina og nú þykir ekki lengur tiltökumál að sjá vel snyrt yfirskegg á ungum jafnt sem öldnum – jafn vel utan marsmánaðar. Haraldur Jónasson

Hvað sem má segja um yfirskegg er ljóst að þegar vel tekst til er ekkert karlmannlegra en þykk og þrútin motta. Nokkrar hetjur hafa í gegn um súrt og sætt haldið sér á mottunni án þess að láta samfélagið hafa áhrif á sig og eiga allan heiður skilinn. Númer eitt sal nefna bandittann sjálfan Burt Reynolds. Sá hefur, nánast einn síns liðs, haldið lífi í yfirskegginu í Hollywood. Teikningar/Hari

hari@frettatiminn.is

Tom nokkrum Selleck má svo þakka það ásamt Burt að 9. áratugurinn, tími pastellita og fermingardrengja, var ekki alveg skegglaus. Sá þriðji er svo Sam Elliott (þeir sem ekki kannast við hann, vinsamlega gúgla núna. Við bíðum á meðan). Þessir þrír eiga það líka allir sameiginlegt að líta hálf kjánalega út án skeggsins. Nánast eins og fermingardrengirnir sem þeir reyndu að halda í skefjum þarna um árið.

Einn er sá maður á Íslandi sem hefur haldið mottunni í gegn um súrt og sætt. Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri hefur svo gott sem frá því honum óx grön skartað myndarlegri mottu og nú þegar grái liturinn hefur tekið við af þeim ljósa hefur lúkkið þroskast og batnað um leið.

Vondu kallarnir hafa oftar en ekki borið yfirskegg. Hitler, Stalín og Saddam voru allir með íkonísk yfirskegg sem þóttu auka veldmennslusvip þeirra. Dolla tókst reyndar svo vel upp að ekki nokkur sála hefur notað hans mottu síðan. Ekki einu sinni Charlie Chaplin sem þó sportaði sinni á undan.

Vikuleg snyrtingin

Uppruni tegundanna

Litlu kvikindin

Þunnildi

Fátt er verra en illa snyrt yfirskegg. Bæði fyrir eigandann og þá sem horfa á illgresið. Annað er það líka, þegar skegginu er ekki viðhaldið, að matur verður þar eftir. Ekki að ástæðulausu sem yfirskegg nefnast súpusigti. Greiða niður skeggið með þétt tenntri greiðu. Klippa línu en passa að hún verði ekki kjánalega bein. Klippa úr báðum áttum.

Tegundir yfirskeggs eru margar og leiðirnar til að snyrta eru því oft æði ólíkar. En grunnreglan er sú að hafa jafna línu yfir vörunum. Þeir sem vilja vera snyrtilegir bjóða upp á línu fyrir ofan yfirvörina en þeir hörðustu og láta skeggið vaxa niður að þeirri neðri. Passa verður þó að ef látið er vaða í yfirskegg niður á neðrivör þá þarf allt hárið að ná jafn langt niður.

Þeir sem hafa prófað að safna skeggi fatta það mjög fljótlega að það getur verið pirrandi á ákveðnu stigi. En þetta kláðastig stendur yfirleitt frekar stutt. Það eru þó oft pirrandi lítil hár næst munnvikunum og aðeins inn á efrivörina. Þessum hárum er gott að eyða með góðum skærum. Passa að lyfta bara aðalhárunum frá þannig að ekki verði slys.

Sé vilji fyrir sneggra skeggi þarf helst að fjárfesta í góðum bartskera. Nota greiðuna til þess að mata vélina og passa gullnu regluna. Það er auðvelt að taka meira en erfiðara er að bæta við. Greiða svo aftur í gegn og klippa hárin sem sluppu við reiði vélarinnar með skærunum góðu.

100% dúnn

Dúnmjúkur draumur 100% dúnsæng á fermingartilboði Létt og hlý dúnsæng sem færir þér einstakan svefn. Eingöngu 100% náttúruleg efni, bómull & dúnn.

Stærð 140x200 Öll fermingartilboðin

www.lindesign.is

790 gr ofnæmisprófaður dúnn

Fermingartilboð 24.990 kr (áður 33.490 kr)

Lín Design Laugavegi 176, gamla sjónvarpshúsið Sími 533 2220 www.lindesign.is Sendum frítt úr vefverslun á næsta pósthús


20

afsláttu% r

Aðeins

íslenskt kjöt

Aðeins

íslenskt

í kjötborði

kjöt

í kjötborði

Grísabógur, hringskorinn

698 798

kr./kg

kr./kg

20

erum

Við g

afsláttu% r

e aprim b m La

8 9 7 2

g kr./k

g

kr./k 8 9 4 3

rir ira fy

me

Ungnauta entrecode

þig

3758 4698

15

kr./kg

% r u t t á l s f a

ir Bestöti í kj

kr./kg

Aðeins

íslenskt kjöt

í kjötborði

Lamba grillleggir

1098 1398

ísleAðeins nsk k j t í k öt jö

kr./kg

kr./kg

Íslensk Matvæli kjúklingabringur

20

tbo rði

2198 2598 kr./kg

kr./kg

afsláttu% r

Helgartilboð! 20 15 15 % afsláttur

% afsláttur

afsláttu% r

15

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

Gul melóna kr./kg

385 kr./kg

338

Happy Day 100% multivítamínsafi, 2 lítrar

379

306

Þykkvabæjar grillkartöflur, forsoðnar

30

kr./pk.

398 kr./pk.

afsláttu% r

kr./stk.

449 kr./stk.

15

Sætar kartöflur

418

% afsláttur

kr./kg

498 kr./kg

2 fyrir

% u afslátt r Dala Auður, 170 g

398

kr./stk.

479 kr./stk.

Mjólka sólberjaskyrterta

998

kr./stk.

1139 kr./stk.

1

Ávaxtabrauð með hnetum

127

kr./stk.

189 kr./stk.

Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt

Myllu Jólakaka


36

viðhorf

Aðför að músastofninum

Intense Repair

M

Sjampó og hárnæring

Djúpnærir, mýkir og gefur gljáa. Verndar hárið frá því að klofna. Inniheldur prótein, náttúrulegar olíur og fljótandi keratín.

HELGARPISTILL

Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is

AquaClean áklæði AquaClean áklæði er sérstaklega auðvelt að hreinsa

aðeins með vatni!

kynningarafsláttur

Torino

Tungusófar - Sófasett - Hornsófar

Sófasett - Hornsófar - Tungusófar

Basel

Hornsófar - Tungusófar - Sófasett Tilboðsvörur á frábæru verði

70 % allt að

afsláttur

Borðstofustólar frá 4.900 kr

Borðstofuborð 40.000 Höfðagaflar 5.000 Sjónvarpsskápar 25.000 Rúm 153cm 157.000 Púðar 2.900

HÚSGÖGN

Heilsukoddar 2.900 kr

Fjarstýringavasar 2.500 Hægindastólar 99.000 Tungusófar 75.400 Hornsófar 119.450 Sófasett 99.900 Verslun okkar er opin: Virka daga kl. 9-18 Laugardaga kl.11-16 Sunnudaga lokað

Patti verslun | Dugguvogi 2, 104 Reykjavík | Sími: 557 9510 | Netfang: patti@patti.is | vefsíða: patti.is

Teikning/Hari

Mósel

af völdum vörum og sýningareintökum

Helgin 8.-10. mars 2013

Menn hafa fylgst með síldardauðanum í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi í forundran. Þar drápust, að því að talið er, um 30 þúsund tonn af síld í desember og svipað áfall varð í nýliðnum febrúar þegar um 22 þúsund tonn af síld drápust á sama stað. Trúlega er erfitt að meta nákvæmlega hversu mikið drapst af síld þarna, enda þakti dauð síld fjarðarbotninn og allar fjörur – og það í tvígang. Nógu nákvæmt er það og 50 þúsund tonn af síld, eða ríflega það, er gríðarlegt magn. Þessi 50 þúsund tonn hefðu betur verið komin í manneldi með þeirri verðmætasköpun sem slíku fylgir en það fór sem fór. Þessi óskaplegi síldardauði hefur væntanlega einhver áhrif á stofninn og væntanlega veiðiráðgjöf. Ábúendur á bæjum í Kolgrafafirði hafa haft mikla áþján af þessum óhroða á fjörunum sem úldnað hefur með viðurstyggilegum óþef sem alla ætlar lifandi að drepa. Smáræði tókst að bjarga, einhverjir bændur nýttu sér síldina til fóðurgjafar og hestamenn brugðu sér á Snæfellsnesið í sama tilgangi. Þá runnu nokkrar krónur í skólasjóð barna í Grundarfirði sem fengu frí einn dag til að bjarga verðmætum. Annað fór til spillis. Stórvirkar vinnuvélar voru loks fengnar til að grafa kösina svo líft væri fyrir fólkið í grenndinni – og fuglar slyppu við grútarmengun. Það sóttu nefnilega fuglar í veisluborðið – og það að vonum. Varla hafa fuglar við Breiðafjörð verið feitari í annan tíma. Það er vel svo langt sem það nær. Verra er ef grúturinn sest í fiður þeirra. Þá er voðinn vís og þeir engu betur settir en fuglar sem fá olíu í fiðrið en mörg ljót dæmi eru um það. Vafalaust hefur rebbi á Snæfellsnesi einnig haft það gott að undanförnu. Hann er ekki í sömu hættu og fiðurfénaðurinn heldur hefur áhyggjulítið sótt sér prótínið í fjöruna. Yrðlingarnir verða því sprækir á nesinu í vor. Það sama á raunar við um refinn fyrir norðan. Eftir hretið einstæða í september hefur lágfóta á því svæði haft nóg að éta enda drápust um 10 þúsund fjár í því vetrarveðri sem gerði er fé var enn á fjalli. Þá voru hlíðar enn grænar af gómsætu grasi og tré varla farin að fella lauf. Það er því margt skrýtið sem náttúran hefur boðið okkur

upp á undanfarin misseri. Eins dauði er annars brauð. Fjárfellirinn kom verulega við bændur en blómatími hefur verið hjá refnum – og kannski minknum líka. Fuglar himinsins hafa svo sannarlega tekið þátt í veisluborðinu í Kolgrafafirðinum, komið víða að í þúsundatali. Hræddastir hafa menn verið um örlög arnarins. Konungur fuglanna lét sitt ekki eftir liggja. Heimkynni hans eru helst við Breiðafjörð og frændur arnanna á Snæfellsnesi, þeir sem eiga sér óðul við norðanverðan fjörðinn breiða, létu sig ekki muna um að fljúga yfir hann þegar fréttist af partíinu. Arnarstofninn er hins vegar lítill – og fuglinn glæsilegi í útrýmingarhættu þótt smám saman hafi tekist að fjölga í stofninum með alfriðun. Fuglinn er viðkvæmur og grútur er einn helsti óvinur hans. Ernir sáust því nokkrir grútarblautir í Kolgrafafirðnum enda er talið að um fjórðungur stofnsins hafi mætt í veisluna – og óhjákvæmilega fengið á sig grútarslettur. Vonandi fer betur en á horfðist um stund með breiðfirska arnarstofninn. Við náttúruna ráðum við ekki þegar hún herjar á dýrastofna en nýjasta dæmið um hættu sem að dýrastofni steðjar var ekki vegna náttúrhamfara heldur af mannavöldum, jafnvel þótt sá dýrastofn hafi verið staðbundinn. Tíðindi bárust af því snemma í vikunni að stórtækur landabruggari í Hrunamannahreppi hefði enn og aftur verið staðinn að verki. Nú stefndi hann hins vegar ekki mannfólki í hættu og ölvunarvímu heldur spendýrum sem hafa þegnrétt hér á landi, rétt eins og önnur slík. Nágrannar bruggarans hafa lengi kvartað undan starfsemi hans og þeim sóðaskap og lykt sem henni fylgir. Lyktin af landanum er kannski illskárri en ýldubrælan í Kolgrafafirðinum en nógu slæm samt. Henni var lýst af nágrannakonu sem súrri og ógeðslegri. Þar sem hart hefur verið sótt að bruggaranum, hann áður handtekinn og landi hans gerður upptækur, er hann greinilega orðinn var um sig. Súru nágrannarnir grunuðu landabruggarann enn um græsku og fóru því í vettvangskönnun. Í þeirri reisu tóku þeir eftir spotta og kipptu í hann. Viti menn, lok lyftist og við blasti landi í jarðgeymslu sem klædd hafði verið með krossviði og tyrft yfir. Magnið var ekki minna en þegar bruggarinn var gómaður síðast. Þakka má árvekni nágrannanna að ekki fór verr því ferfætlingar höfðu gert sig heimakomna í holunni. Mýs höfðu af eðlisávísun byrjað að naga tappana á bruggflöskunum en ekki komist lengra. Ella hefði orðið allsherjar fyllirí hjá músum í Hrunamannahreppi – og eru þær ófáar. Líkt og við Breiðafjörðinn hefði fiskisagan flogið í dýraheimi. Mýs í nálægum hreppum hefðu án efa brugðið sér í Hrunamannahreppinn og tekið þátt í partíi sem slegið hefði út matarorgíuna í Kolgrafafirðinum. Enginn efi er á því að Skeiðamýs hefðu brugðið undir sig betri fætinum og jafnvel þær heilögu í Skálholti og víðar í Biskupstungum og Bláskógabyggð allri. Sama á við Gnúpverjamýsnar. Meiri vafi er með þær í Grímsnesinu og Flóanum. Þótt mýs séu seigar svífa þær ekki á vængjum þöndum langleiðir eins og Breiðafjarðarernirnir. Þetta sá bruggarinn ekki fyrir – eða þá ógurlegu timburmenn – eða timburmýs – sem sunnlenskar mýs sluppu naumlega við – þökk sé þefvísum grönnum hans og landatöppunum sem enn héldu.


F í t o n / S Í A


38

bílar

Helgin 8.-10. mars 2013

 Mitsubishi Þriðja kynslóð Outlander

Er bíllinn tilbúinn fyrir ferðalagið?

Öflugir High Tech rafgeymar fyrir jeppa.

Nýr Mitsubishi Outlander fæst í tveimur gerðum, Instyle og Intense, ýmist fimm eða sjö manna.

Fjórhjóladrifinn, fimm eða sjö manna

n

ýr Mitsubishi Outlander var frumsýndur nýverið hjá umboðsaðilanum, Heklu. Bíllinn er 5 eða 7 manna með sparneytnum bensín- eða dísilvélum. Umhverfi, gæði og öryggi

ÖLL ÖKURÉTTINDI ÖLL VINNUVÉLARÉTTINDI

ásamt aksturseiginleikum eru meginþættirnir sem liggja að baki þróunar á þriðju kynslóð hins fjórhjóladrifna Mitsubishi Outlander, segir í tilkynningu umboðsins. Þessi nýja gerð Mistubishi Outlander var frumsýnd á bílasýningunni í Genf á liðnu ári og kom á almennan markað í fyrstu síðastliðið haust. Nýr Outlander er í boði með tveimur vélargerðum, nýrri 2,0 lítra MIVEC bensínvél og 2,2 lítra DI-D dísilvél. Bensínvélin er 150 hestöfl. 2,2 lítra DI-D dísilvélin er með samrásarinnsprautun, millikæli og forþjöppu. Hún er 150 hestöfl. Outlander er í boði í tveimur stigum búnaðar, Intense og Intyle, ýmist 5 eða 7 manna. Báðar gerðir eru hlaðnar búnaði til þæginda og öryggis. Meðal búnaðar má nefna öryggispúða fyrir ökumann og farþega í framsæti, hliðarog höfuðpúða. Þar til viðbótar er sérstakur öryggispúði fyrir hné ökumanns. Stöðugleikastýring er

staðalbúnaður, útvarp með CD/MP3 spilara og 6 hátalarar, tvískipt miðstöðvarkerfi og loftkæling, leðurklætt stýrishjól með stillibúnaði fyrir hljómtæki, hraðastilli og Bluetooth. Báðar gerðir eru með árekstraviðvörunarbúnaði að framan, skriðstilli sem aðlagar sig að ökuhraða og viðvörunarbúnaði, sem varar við ef bíllinn leitar út fyrir akrein í akstri. Báðar gerðirnar eru búnar bakkmyndavél. Í sjö sæta gerð er hægt að renna sætum í annarri sætaröð sjálfstætt og í þeirri gerð er einnig hægt að halla öftustu sætunum, brjóta saman og setja í geymslustöðu, þegar þau eru ekki í notkun. Instyle er einnig búinn lykillausu aðgangskerfi, rafstýrðum afturhlera og leðursætum ásamt Instyle Rockford hljóðkerfi og beygju- og sjálfstillanlegum framljósum. Intense er í boði bæði með bensín- og dísilvél, en Instyle aðeins með dísilvél.

Þessi nýja gerð Mistubishi Outlander var frumsýnd á bílasýningunni í Genf á liðnu ári og kom á almennan markað í fyrstu síðastliðið haust. Hafðu samband í síma: 822 45 02 eða www.meiraprof.is


Það er gaman að fá sér nýjan bíl. Í mars býður Ergo 50% afslátt af lántökugjöldum bílalána og bílasamninga þegar þú fjármagnar kaup á bíl. Það gildir einu hvort bíllinn kemur beint úr kassanum eða er kominn með reynslu. Við aðstoðum þig með ánægju!

Suðurlandsbraut 14

>

sími 440 4400

>

www.ergo.is

>

ergo@ergo.is

ENNEMM / SÍA / NM56796

50% afsláttur af lántökugjöldum


40

heilsa

10

Helgin 8.-10. mars 2013

 heilr æði heilbrigður lífstíll Glæsileg gjöf fyrir þig ef þú verslar vörur frá Estée Lauder fyrir 6.900

eða meira í LYFJABORG dagana 7. –

13. mars.

góð ráð til bættrar heilsu

Í kuldakastinu getur verið erfitt að halda við heilbrigðum lífsstíl. Það er freistandi að sleppa því að fara á æfingu og fá sér heitt kakó eða annað þvíumlíkt. Það er líka allt í lagi svo lengi sem þú byrjar aftur á ný eftir að veðrinu slotar. Hér eru ráð til þess að hjálpa þér við að ná þér aftur á strik eftir frostdoðann.

Náttúruleg lausn á breytingarskeiðinu

10

1

9 facebook: Chello fyrir breytingarskeiðið

Hitakóf - Svitakóf

2 3

8 7 6

Hita- og svitakóf er oft fylgikvilli breytingarskeiðs kvenna

4

5

Chello hefur bætt líðan fjölda kvenna á þessu annars frábæra tímaskeiði. Chello er náttúrulegt efni og fæst í þremur tegundum: PRENTUN.IS

Grænn án Soja

Rauður fyrir konur yfir fimmtugt

Chello fæst í heilsubúðum, apótekum og heilsuhillum stórmarkaðanna

Blár fyrir konur undir fimmtugt

www.gengurvel.is

Nýjar heilsuvörur! Haf-Ró er slakandi steinefnablanda með náttúrulegu magnesíum extrakti sem unnið er úr sjó. Inniheldur einnig Hafkalk ásamt B6 og C vítamínum sem styðja við virkni efnanna. Magnesíum og kalk í Haf-Ró er í hlutfallinu 2:1 og ætlað þeim sem fá ekki nægilegt magnesíum úr fæðunni. Magnesíum er líkamanum nauðsynlegt fyrir jafnvægi vöðva- og taugakerfisins. Magnesíumskortur getur lýst sér í þreytu og streitu og því getur Haf-Ró gefið slakandi áhrif samhliða aukinni orku. Hafkrill er hrein hágæða krillolía unnin úr ljósátu sem veidd er á vistvænan og sjálfbæran hátt í Suður-Íshafinu. Vinnslan fer fram á sjó til að tryggja hámarks ferskleika. Hafkrill inniheldur vatnsuppleysanleg Omega 3 fosfólípíð sem eru líkamanum auðveldari í upptöku en hefðbundið Omega 3 þríglýseríð úr fiskiolíu. Hafkrill inniheldur andoxunarefnið Astaxanthin sem dregur úr sindurefnum,viðheldur gæðum olíunnar og gerir viðbætt rotvarnarefni óþörf.

Fæst í lyfja- og heilsubúðum um allt land! Skannaðu kóðann og kynntu þér framleiðsluvörur Hafkalks

1

Borðaðu að minnsta kosti 5 skammta af ávöxtum eða grænmeti yfir daginn. Hálfur bolli af elduðu grænmeti, einn af salati eða einn lítill ávöxtur teljast sem einn skammtur.

2

Forðastu að drekka kaffi allan daginn. Hafðu 6-8 glös af vökva fyrir viðmiðið yfir daginn. Vatnið er alltaf best og það má bæta við það sítrónu. Einnig er gott að hafa við höndina sykurlausa safa, léttmjók eða jurtate.

3

Reyndu á þig reglulega, líka yfir daginn. Hin fullkomna blanda af líkamsrækt inniheldur þolæfingar, lyftingar, jóga og allsherjar styrktaræfingar, eins og við sund. Þú þarft þó ekki að örvænta yfir því að komast ekki í ræktina. Taktu stigann fram yfir lyftuna, teygðu fyrir framan tölvuna.

4

Skerðu niður óholla fitu úr mataræðinu. Slepptu feitinni við eldamennsku og notaðu frekar ólívuolíu eða kókosolíu. Slepptu því að kaupa tilbúnar kjötvörur

og skyndibita. Það er mjög fituríkur matur án þess þó að vera orku- og næringaríkur.

5

appelsínusafa, grænt kál, lax og sardínur í dós. Forðastu að innbyrða fæðu sem dregur úr kalki líkt og gosdrykki og megrunarkúra með háu prótíninnihaldi.

Tyggðu matinn þinn betur. Mörg meltingavandamál, líkt og þembu, vindgang og óþægindi í maga má koma í veg fyrir með því að tyggja matinn vandlega. Ímyndaðu þér bara að allur illa tugginn matur er óþarfa aukavinna fyrir maga og líffæri sem sjá um niðurbrot fæðu.

Slappaðu af. Krónískt stress getur leitt til meltingarvandamála, lélegs ónæmiskerfis, hás blóðþrýstings og ýmissa annarra kvilla. Lærðu rétta öndun, slökun og hugleiðslu og notaðu við hvert tækifæri í dagsins amstri.

6

9

Takmarkaðu sykurneysluna. Sykur hækkar hlutfall kólesteróls og insúlíns og getur ofneysla því leitt til sykursýki og hjarta- og æðasjúkdóma. Sykurneysla getur einnig haft áhrif á ónæmiskerfið. Skoðaðu innihaldslýsingar á matvælum og vertu vakandi fyrir leyndum sykri í formi kornsýróps, súkrósa, laktósa og glúkósa.

7

Komdu í veg fyrir beinþyninngu á efri árum. Borðaðu reglulega kalkríka fæðu líkt og léttar mjólkurvörur,

8

Sofðu betur. Djúpsvefn er nauðsynlegur líkamanum svo að líffæri og heili geti gefið þér fullnægjandi afköst út daginn. Forðastu of mikið af koffíni og alkóhóli og einnig að borða sykur fyrir svefninn. Það hefur áhrif á blóðsykurinn og truflar svefninn.

10

Þróaðu og hlúðu að tengslanetinu. Það að viðhalda góðu sambandi við þau sem skipta okkur máli í lífinu, fjölskyldu og vini. Þetta eru samböndin sem næra hjarta, líkama og sálarlíf.


bbbb „Hilmir Snær sýnir stjörnuleik í heillandi mannlýsingu.“ A.Þ.—Fréttablaðið

bbbb „Sviðsetning Guðjóns Pedersens er mjög flott og leikmynd Finns Arnars Arnarsonar algjört listaverk.“ A.Þ.—Fréttablaðið bbbb „Hilmir skilar hlutverkinu með miklum ágætum. Sama á við um aðra leikara.“ S.G.V.—Morgunblaðið Frumsýning:

23. febrúar 2013 Þjóðleikhúsið er á Facebook, fylgstu með – facebook.com/leikhusid

bbbb „Kraftmikil og falleg sýning sem auðvelt er að mæla með.“ Á.T.—Vikan bbb „Uppsetning Guðjóns Pedersens og samstarfsfólks hans á þessu yfirgripsmikla verki tókst mjög vel ... sterk, góð orka innan leikhópsins, góð samstaða sem skilaði þéttri sýningu.“ S.Á.S.—Fréttatíminn Miðasala:

551 1200 midasala@leikhusid.is leikhusid.is


Helgin 8.-10. mars 2013

Tæknifræðingar eftirsóttir Mikill skortur er á tæknifræðimenntuðu fólki á vinnumarkaði á Íslandi en meðallaun tæknifræðinga í dag eru almennt góð. Keilir býður upp á hagnýtt háskólanám í tæknifræði í samstarfi við Háskóla Íslands og er námið faglína undir Verkfræði- og náttúruvísindasviði skólans. Tæknifræðinám Keilis er þriggja og hálfs árs

nám sem veitir auk B.Sc. gráðu, rétt til að sækja um lögverndaða starfsheitið tæknifræðingur. Tæknifræði (Applied Engineering) miðar að því að nýta þá verk- og tækniþekkingu sem er til staðar hverju sinni til þróunar á nýjum lausnum fyrir iðnað og annað atvinnulíf. Í náminu er því lögð áhersla á að byggja upp öfluga verkþekkingu samhliða fræðilegri grunnþekkingu með því

HÁSKÓLADAGURINN 2013

að flétta saman bóklegu námi og verkefnavinnu. Nemendur öðlast því jafnt breiðan grunn og mikla sérhæfingu, sem nýtist við lausn krefjandi verkefna á fjölmörgum áhugaverðum sviðum og gerir nemendur hæfa til ýmissa starfa á mörgum sviðum atvinnulífs og iðnaðar.

 Hönnun Erla SólvEig óSk arSdóttir

Einfaldleiki og

ASKJA 9. mars kl. 12–16

„Fá íslensk fyrirtæki hafa bolmagn í þá þróun sem felst í framleiðslu nýrra húsgagna enda tekur það mikinn tíma og kostar peninga. Flest öll fyrirtæki byrja sölu á heimamarkaði áður en hugað er til útflutnings og íslenski markaðurinn er einfaldlega svo lítill,“ segir Erla Sólveig Óskarsdóttir iðnhönnuður.

BÝR Í ÞÉR TÆKNIFRÆÐINGUR? TÆKNIFRÆÐINÁM (BS) Keilir býður upp á fjölfaglegt og hagnýtt tæknifræðinám á háskólastigi, í samvinnu við Háskóla Íslands, sem veitir útskrifuðum nemum rétt til að sækja um lögverndaða starfsheitið tæknifræðingur eftir þriggja ára nám. Nemendur geta valið um mekatróník hátæknifræði eða orku- og umhverfistæknifræði. Námið hentar vel þeim sem hafa verkþekkingu og áhuga á tæknilegum lausnum og nýsköpun. NÁMSFRAMBOÐ

ORKU- OG UMHVERFISTÆKNIFRÆÐI MEKATRÓNÍK HÁTÆKNIFRÆÐI

PIPAR \ TBWA • SÍA • 130663

KEILIR

ÁSBRÚ

578 4000

keilir.net


heimili & hönnun 43

Helgin 8.-10. mars 2013

þægindi að leiðarljósi

E

rla Sólveig Óskarsdóttir iðnhönnuður verður með sýningu á þremur stöðum á Hönnunarmars sem fram fer dagana 15.-17. mars næstkomandi. Hún verður ein með sýningu á vinnustofu Kristins E. Hrafnssonar myndlistarmanns að Grandagarði 27 þar sem hún verður með sýnishorn af eigin húsgagnahönnun. Meðal annars sýnir hún sófann Dyngju í tveimur stærðum en sófinn er framleiddur af húsgagnafyrirtækinu Onecollection í Danmörku. Auk Dyngju frumsýnir Erla Sólveig í Grandagarði sérstök sófaborð úr stáli, útiborð úr áli og sófaborð sem hugsuð eru við sófann Dyngju og eru úr eik og jafnvel fleiri húsgögn úr smiðju sinni.

Hún verður einnig með sýningu í Þjóðmenningarhúsinu þar sem hönnuðum úr mismunandi geirum er stefnt saman. Erla sýnir verk sem hún vann með Sunnevu Vigfúsdóttur fatahönnuði og er það í fyrsta sinn sem þær vinna saman að verkefni, að sögn Erlu. „Sunneva prjónar meðal annars úr mokka utan um stól úr stáli sem ég hef hannað og framleiddir eru hjá húsgagnafyrirtækinu Á. Guð-

mundssyni,“ segir Erla Sólveig. Þá tekur hún einnig þátt í sýningu íslenskra húsgagnaframleiðenda í Hörpu sem fram fer á Hönnunarmars. Erla Sólveig er alin upp í skóla danskrar húsgagnahönnunar þar sem hún lærði iðnhönnun. „Þar er mikil áhersla lögð á notagildi og hönnun húsgagna sem henta til fjöldaframleiðslu,“ segir Erla Sólveig. Hún hefur að leiðarljósi

við hönnun sína einfaldleika og þægindi og að hægt sé að framleiða húsgögn hennar á hagkvæman hátt. Hún segir bagalegt hversu íslensk húsgagnaframleiðsla er takmarkandi fyrir íslenska hönnuði sem þurfi fyrir vikið að láta framleiða húsgögn sín að mestu erlendis. „Fá íslensk fyrirtæki hafa bolmagn í þá þróun sem felst í framleiðslu nýrra húsgagna enda

tekur það mikinn tíma og kostar peninga. Flest öll fyrirtæki byrja sölu á heimamarkaði áður en hugað er til útflutnings og íslenski markaðurinn er einfaldlega svo lítill,“ segir Erla Sólveig. Hún segir Hönnunarmars skemmtilegan viðburð sem hjálpi til við að vekja athygli á greininni. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is

SILKIMJÚKT HÁR ER FJÖLSKYLDUMÁL SALLY BROOKS, ALÞJÓÐLEGUR HÁRSNYRTIR NIVEA „Raki í hári er ómissandi fyrir börn og fullorðna. Það sem á við um líkamann frá toppi til táar á einnig við um hárið frá rót til hárenda. Snerting hársins verður silkimjúk og óviðjafnanleg þegar jafnvægi er á raka þess. NIVEA hleypir nú af stokkunum NIVEA Hydro Care en með því fær hár þitt og þinna nánustu allan þann raka sem nauðsynlegur er á hverjum degi. Hámarks raki fyrir hárið þitt og nógu milt fyrir börnin þín. Hvílíkur hentugleiki!“ Eftir hárþvott kemur síðasta stig rakaumönnunar með NIVEA Hydro Care hárnæringunni. Hún annast hár þitt með aloe vera, fljótandi keratíni og vatnaliljusafa. Hárið verður vel rakafyllt – án þess þó að þyngja það. Þú upplifir fallegt, silkimjúkt hárið og nýtur ferska ilmsins.

Silkimjúkt hár fyrir alla! Í NIVEA Hydro Care sjampóinu er einstök blanda af aloe vera, fljótandi keratíni og vatnaliljusafa. Aloe vera er auðugt af náttúrulegum bindiefnum með háu vatnsinnihaldi. Hér færðu óviðjafnanlega og öfluga rakaaukningu!

MILD OG VÖNDUÐ RAKAUMÖNNUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Færustu húðlæknar höfðu umsjón með þróun NIVEA Hydro Care. Það er svo milt að þú getur óhikað deilt því með börnunum þínum. Þessi einstaka gæðablanda úr aloe vera, fljótandi keratíni og vatnaliljusafa nærir og viðheldur raka í þurru og þyrstu hári. Með nýju Hydro Care hárnæringunni er sérstaklega auðvelt að ná fram silkiáferð hársins og það er auðveldara að greiða það. Hárið verður svo mjúkt og slétt að greiðan mun aldrei aftur framkalla tár. Níu af hverjum tíu konum sem voru spurðar, sögðust óhikað mæla með vörunni við vini sína.*

SKEMMTILEG HÁRGREIÐSLA FYRIR KÁTA KRAKKA Úfnir apakettir eða litlar prinsessur - litlar stelpur elska að leika sér með hárið og breyta um greiðslur. Sally Brooks er með góðar HORFÐU Á MYNDBANDIÐ hugmyndir fyrir þig þegar kemur að skemmtilegum greiðslum fyrir krakka. Fáðu nýjar hugmyndir að hárgreiðslum fyrir apaketti og litlar prinsessur með því að skanna QR-kóðann.

*Prófun á hárnæringu 12-2011 (Þýskaland). n=127 konur, staðfestingarhlutfall: Níu af hverjum tíu.

Erla Sólveig Óskarsdóttir iðnhönnuður hefur einfaldleika og þægindi að leiðarljósi í húsgagnahönnun sinni enda er hún uppalin í skóla danskrar hönnunar þar sem áherslan er á notagildi. Hún sýnir húsgögn sín á þremur stöðum á Hönnunarmars.


heilabrot

44

Helgin 8.-10. mars 2013

?

Spurningakeppni fólksins 1. Hvað heitir halastjarnan sem nú sést afar vel frá jörðu? 2. Hugo Chaves forseti Venesúela lést á dögunum eftir baráttu við erfið veikindi. Hversu lengi hafði hann verið forseti þegar hann lést? 3. Þekktur listamaður mun koma til með að skipa heiðurssæti á lista Bjartrar framtíðar í Norðvesturkjördæmi, hver er hann? 4. Hvað heita formannsframbjóðendurnir hjá Verslunarmannafélagi Reykjavíkur? 5. Um hvað fræðir Sunneva Sverrisdóttir ungt fólk á skjánum í nýjum þáttum? 6. Hvaða rappari stóð fyrir snjóbrettamóti í miðbænum um síðustu helgi? 7. Hvað heitir nýr ritstjóri Fréttatímans? 8. Hvaða glamúrfyrirsæta brá sér aftur í gamla Baywatch sundbolinn sinn fyrir myndatöku á dögunum? 9. Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu spilaði sinn fyrsta leik á Algarve-mótinu í gær. Á móti hvaða liði spiluðu þær? 10. Í leik Real Madrid og Manchester United fékk Nani, leikmaður United umdeilt rautt spjald fyrir að brjóta á leikmanni Real. Hver var sá leikmaður? 11. Þjóðminjasafnið fagnar afmæli um þessar mundir. Hvað er safnið gamalt? 12. ÚTÓN hefur frá því í janúar í fyrra tekið saman lista með íslensku tónlistarfólki sem spilar utan landsteinanna í hverjum mánuði. Nú hefur nýtt met verið slegið með marsmánuði. Hversu margir íslenskir tónleikar eru í útlöndum í mars? 13. Leikarinn Ólafur Darri fagnaði stórafmæli á dögunum. Hvað er hann gamall? 14. Hvað heitir fréttamaður stöðvar 2 sem sat fastur í fimm klukkustundir í óveðrinu og tók upp á myndband? 15. Hvaða fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu bauð björgunarsveitafólki í hádegismat og smá hvíld á milli anna í óveðrinu.

Kristján Jónsson íþróttafréttamaður 1. Pass. 2. Frá aldamótum. 3. Mugison.

4. Stefán Stefánsson og Ólafía Rafnsdóttir. 5. Kynlíf.

6. Emmsjé Gauti.

7. Sigríður Dögg Auðunsdóttir. 8. Carmen Electra. 9. Bandaríkjunum. 10. Arbeloa.

 

11. 100 ára. 12. 100 tónleikar. 13. Fertugur.

14. Þorbjörn Þórðarson. 15. Nýherji.

11 stig

 Sudoku

8

126

H R E L D P R M Ú I A T S T Á A F A I T U R A N N Á S A G M Æ I S T T T I A R Á B SEGI UPP

HÁTTUR

RÆKSNI STINGA

V O U R B K O Ð I S N N

PLANTA

META OF MIKILS

DÝRAHLJÓÐ

EYRNAMARK SPIL

ANGAN

SNÍKJUR

ÓNEFNDUR

ÚRSKURÐ EINS

*konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012

BRAUÐGERÐ MERKARI

SAGA KRISTS

S Ö M G U

LOSTAKVALARI

MASAR

GJÁLFUR

EFTIRRIT

950

A F R I T

L M MÁLMUR HÁSPIL

T R O L M A P N D Ó A D Æ A L T L

MARÐARDÝR RÍKJA

FRÁSÖGN

ÓÞEKKUR

SKYLDI STRIT

LOFA

RAUS

DAUÐI

MJÓLKURVARA

HARLA MAKA

INNYFLI ELSKA

RÁNDÝRA

FYRIRTAK

FYRIRGEFA SÝKJA

OFSI

SÁLDA

RÖK

VIÐBÓT

B A K A R Í ATVIKAST ÖRK

B L A Ð FUGL ÚÐADÆLA

Ú Ð A R I FLAGA LÉST

D Ó

S R M Ó N S T E G A Ð U S L A S A N S K E A N I A N S R S Æ U R L P Á F U L F A A S V S T Æ S L N Á R D S N E I E I G T N A

SMÁSKILABOÐ

MERGÐ

UPP

KVK NAFN GARGA

YFIRSTÉTT SJÁ EFTIR

ÁTT

SAMSKONAR

SJÚKDÓMUR STÚLKA

ÁNÆGJU

ÁRANS RÆNA

SJÓ

RANGL

KUSK

BUNDIÐ

LÚSAEGG

FRILLULÍFI

F Í A L L A A L L A U A R M S M E Y A N S T T Ó A G L N I T T Á K U R V E G I Ð G J Ú L U T A HRAPA VÆTLA

BOR

TVÍHLJÓÐI

FORMÓÐIR

Guðrún Davíðsdóttir

4

 3. Mugison.  2. Frá ‘98.

 Sudoku fyrir lengr a komna

4. Stefán og veit ekki. 5. Kynlíf.

7

6. Pass.

7 5

7. Sunna Dögg. 8. Carmen Electra.

9. Spáni. 11. 100 ára.

6 8 1 4 1 7 3 4 2 8 9 3

12. 25 tónleikar. 13. Fertugur.

14. Pass. 15. Nýherji.

6 stig

BEKKUR

MÆLIEINING

TUDDA

127

MÆRA

LAND

KÚLU

Inniheldur Acai berjaþykkni og sólarvörn sem vernda hárið og dýpka litinn auk fljótandi keratíns sem gefur mýkt og gljáa.

VATNAFISKUR

TÓNLISTARMAÐUR

PAPPÍRSBLAÐ ÁVÖXTUR

PRESTAKRAGI KVIKSYNDI VERSLUN GRETTA SKÍTUR

MÖKK

ÁREITA

SPIL

SÓÐA

SIÐUR

TÆKIFÆRI

PÚSTRAR

STRIT

KVARTANIR

TVÍHLJÓÐI ÁTT

EYÐSLA

KLETTASPRUNGA

FLAN

TILSEGJA

BLÖKK

SLUMPUR

YNDIS

SKEL MÁLA

LJÓMA

LJÁ

TVEIR EINS

ÖFUG RÖÐ

LIÐORMUR

STEFNA

EFTIRSJÁ

ÁLAG

BRUDDUR

SJÓ

LAMPI

TVEIR EINS

STULDUR

SITJA HEST

KRÆKJA

BRÉFSPJALD

STANDSETJA

LEIKTÆKI

NIÐUR

BELJA

SUSS

MAKA

LAPPA

VEFTÍMARIT

HREYFING

TAUMHALD

LANGAR

KULNA

VOPN

ÍLÁT NABBI

YFIRSTÉTT

Sjampó og hárnæring

2

ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni.

ÞRAUT

Brilliant Blonde

5 7

LÍTILL SOPI

HEILSA

MORGUNN

 kroSSgátan

1 4 9

2

6

10. Pass

HORFÐU

NESODDI

ÁTT

9 2 8

verkefnastjóri 1. Pass

6 1 7

HÆTTA

ÁTT

ÚRKOMA

7

3 9 1 1 3

TVEIR EINS

LANGINTES

DAUNILLUR

5 8

MYNT

HLEYPA

1

6

mynd: Enrico Blasutto (cc By-sa 3.0)

 lauSn

Lausn á krossgátunni í síðustu viku. mynd: bragi halldórsson (CC by-sa 3.0)

... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

9 6

2 9 3

Svör: 1. Panstarrs. 2. 14 ár (frá ‘98) 3. Mugison (Örn Elías Guðmundsson). 4. Ólafía B. Rafnsdóttir og Stefán Einar Stefánsson. 5. Kynlíf. 6. Emmsjé Gauti. 7. Sigríður Dögg Auðunsdóttir. 8. Carmen Electra. 9. Bandaríkjunum. 10. Alvaro Arbeloa. 11. 150 ára. 12. 187 hljómleikar. 13. 40 ára. 14. Þorbjörn Þórðarson. 15. Nýherji.

69%

Vegna mistaka í síðustu viðureign etja Guðrún og Kristján kappi á nýjan leik. Guðrún lýtur lægra haldi og skorar á Þorgeir Ragnarsson sagnfæðing.

2

SLÖNGU

KEYRA

FÆÐA

ÞUNGA

DRULLA

UPPHRÓPUN LAND HINDRA

TÚNA

HÖFÐI

RÓUN ÓSKORÐAÐUR

REKKJA

HRÆÐA

SKAPA

ÓFORSJÁLNI

ÆSIR

MATARSÓDI

FESTING

LÆRDÓMUR ILMUR

PEDALI

TIL

SKÓLI

LAND TUNNUR

STEINTEGUND DAGATAL

SIGTI

FYRIRTÆKI



46

skák og bridge

Helgin 8.-10. mars 2013

 Sk ák ak ademían

Nýtt stórveldi í íslensku skáklífi! og í fótboltanum, og Víkingarnir létu sér ekki nægja sigur í efstu deild. B-sveit þeirra sigraði í 3. deild og C-sveitin varð í öðru sæti í 4. deild. Þetta þýðir að Víkingar geta teflt fram sveitum í öllum deildum á næsta keppnistímabili – og miðað við metnaðinn á þeim bæ er eins víst að þeir stefni að sigri á öllum vígstöðvum! En hverjir eru Víkingarnir, sem svo rækilega stálu senunni á Íslandsmótinu í Hörpu? Leiðtogar og hugmyndafræðingar félagsins eru Gunnar Freyr Rúnarsson og Davíð Kjartansson, sem báðir eru þekktir skákmenn. Þeir

hafa fengið til liðs við sig marga sterkustu skákmenn landsins og firnasterka erlenda málaliða með sjálfan Pavel Eljanov í broddi fylkingar. Eljanov er einn af bestu skákmönnum heims og sigraði á N1 Reykjavíkurskákmótinu 2013, ásamt So frá Filippseyjum og Amin frá Egyptalandi. Meðal íslenskra liðsmanna Víkinga eru Hannes Hlífar Stefánsson, sem 11 sinnum hefur orðið skákmeistari Íslands, Stefán Kristjánsson stórmeistari, Björn Þorfinnsson alþjóðameistari og Magnús Örn Úlfarsson.

85 talsins, en í skák eru þeir 64. Þá bætti Magnús víkingnum við hefðbundinn liðsafla á taflborðinu, svo úr varð alveg ný tegund af skák – víkingaskák. Víkingaskákin skaut fyrst rótum á Ísafirði í lok síðustu aldar, og menntaskólanemar þar efndu til fyrstu „alheimsmeistaramótanna“ í greininni. Nú hefur Víkingaklúbburinn tekið við merkinu og má telja víst að enn frekara líf færist í víkingaskákina á næstu misserum. En fyrst og fremst má ætla að hinir harð-

Víkingaskákin og uppfinningamaðurinn frá Vindheimum

Víkingaklúbburinn var settur á laggirnar til að útbreiða „víkingaskák“ og hefur sinnt því hlutverki vel, samhliða þróttmiklu starfi í þágu skákgyðjunnar. Sagan á bak við víkingaskákina er hins vegar áhugaverð. Höfundur hennar var uppfinningamaðurinn, húsgagnasmiðurinn og kennarinn Magnús Ólafsson (1922-2007). Magnús var frá Vindheimum við Tálknafjörð, einn af sextán systkinum, og ólst að miklu leyti upp á fjarlægu fósturheimili. Árið 1967 fann Magnús upp víkingaskákina, sem í mikilvægum atriðum er frábrugðin hefðbundinni skák. Reitirnir í víkingaskák eru sexhyrndir og

Íslandsmeistarar! Liðsmenn Víkingaklúbbsins taka við sigurlaunum í Hörpu. A-liðið sigraði í 1. deild, B-liðið í 3. deild og C-liðið varð í öðru sæti í 4. deild!

snúnu víkingar verði erfiðir við að eiga á reitunum 64. Gaman verður að fylgjast með starfinu hjá hinum nýju Íslandsmeisturum, og ekki síður viðbrögðum gömlu stórveldanna. Annað spútnikfélag er GoðinnMátar, sem Hermann bóndi Aðalsteinsson á Lyngbrekku í Þingeyjarsýslu hefur byggt upp af dæmafáum metnaði og elju. GM hefur á síðustu árum brunað upp deildir Íslandsmótsins og hafnaði í 5. sæti í efstu deild, auk þess að vinna góðan sigur í 2. deild.

skákþrautin

Hvítur leikur og vinnur! Hér virðist allt í jafnvægi, en hvítur lumar á leik sem gerir út um taflið á augabragði. Kviletsky galdraði fram rétta leikinn gegn Roslinsky árið 1954 – stundum eru það „litlu leikirnir“ sem ráða úrslitum... Lausn: 1.Df6! 1-0 Hvítur hótaði máti á f7 – taki svartur hvíta hrókinn verður hann mát með Dh8!

n

ýtt stórveldi er komið fram á sjónarsviðið í íslensku skáklífi: Víkingaklúbburinn er Íslandsmeistari skákfélaga 2013 eftir æsispennandi keppni. Bolvíkingar höfðu sigrað á Íslandsmótinu síðustu fimm árin en urðu að gera sér bronsið að góðu núna. Hið fornfræga og síunga Taflfélag Reykjavíkur varð í öðru sæti, en ekkert félag hefur oftar unnið titilinn síðan fyrst var byrjað að keppa um Íslandsmeistaratitil skákfélaga fyrir hartnær 40 árum. Á Íslandsmóti skákfélaga er keppt í fjórum deildum, rétt eins-

 Bridge Sveit Önnu ívarSdóttur

Íslandsmeistari fjórða skiptið í röð

S

veit Önnu Ívarsdóttur varð um síðustu helgi Íslandsmeistari kvenna í sveitakeppni fjórða árið í röð. Hún hélt forystunni allan keppnistímann og náði að landa tiltölulega öruggum sigri. Lokastaða efstu sveita í Íslandsmótinu varð þannig: 1. Anna Ívarsdóttir 2. Bolasmiðjan ehf 3. Saga 4. Austur-vestur 5. Ferill

242 199 192 189 187

Sveit Önnu Ívarsdóttur var skipuð, auk hennar, Guðrúnu Óskarsdóttur, Hjördísi Sigurjónsdóttur, Ljósbrá Baldursdóttur og Ragnheiði K. Nielsen. Í síðustu viku var dregið í 4. riðla fyrir undankeppni Íslandsmóts í sveitakeppni. Þrjár efstu sveitirnar í hverjum riðli (af 10) vinna sér rétt til þátttöku í úrslitakeppni sem fram fer helgina 25.-28. apríl. Á spjallsvæði Bridgesambands Íslands (bridge.is) fer fram vinsæl getraun um það hvaða sveitir komast í úrslitin. Flestir eru sammála um hvaða sveitir komast í úrslitin, en útlit er fyrir mesta keppni um úrslitasæti í A-riðli. Aðal sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur hófst þriðjudaginn 5. mars og að venju er hafin þar mikil barátta um efsta sætið. Staða efstu sveita er nú þannig: 1.-2. Lögfræðistofa Íslands 1.-2. Málning 3. Garðsapótek 4. Logoflex 5. VÍS

45 45 38 36 34

Sími 512 4900 landmark.is Landmark leiðir þig heim!

Spilarar í sveit Lögfræðistofu Íslands eru Jón Baldursson, Þorlákur Jónsson, Steinar Jónsson, Sverrir Ármannsson, Bjarni Einarsson og Aðalsteinn Jörgensen. Spilararar í sveit Málningar eru Baldvin Valdimarsson, Hjálmtýr Baldursson, Rúnar Einarsson og Skúli Skúlason. Í spili 11 í fyrri leik aðalsveitakeppninnar (tveir 16 spila leikir á hverju kvöldi) var athyglisvert spil fyrir NS. Suður hefur sagnir og er með góða hönd sem ekki er auðvelt að koma til skila í sögnum:

♠932 ♥ÁD1098 ♦D ♣K972 ♠ ♥ ♦ ♣

85 G7653 107 10643

n V

a s

♠ ♥ ♦ ♣

G7 K42 K9852 ÁG5

♠ÁKD1064 ♥♦ÁG643 ♣D8 Spilið var spilað á 15 borðum. Fjögur pör sögðu sig í hálfslemmu í spaða og þrjú þeirra stóðu hana og einn fór 1 niður. Á 10 borðum var samningurinn 4 spaðar. Fimm sagnhafanna fengu 12 slagi og 5 þeirra 11 slagi. Á einu borði var samningurinn 4 grönd og þar voru teknir 10 slagir. Sex spaðar vinnast með tígulsvíningu. Hægt er að trompa tapslagi í tígli á stuttlitinn og það lán leikur við sagnhafa að vestur á ekki yfir spaðaníunni í blindum þó að hann eigi aðeins 2 tígla. Vörnin fær aðeins á laufásinn.

Magnús Einarsson

Löggiltur fasteignasali Sími 897 8266

Sigurður Samúelsson Löggiltur fasteignasali Sími 896 2312

Sveinn Eyland

Löggiltur fasteignasali Sími 690 0820

Íris Hall

Löggiltur fasteignasali

Á spjallsvæði Bridgesambands Íslands (bridge.is) fer fram vinsæl getraun um það hvaða sveitir komast í úrslitin.

Þórarinn Thorarensen Sölustjóri Sími 770 0309

Kristberg Snjólfsson

Sölufulltrúi Sími 892 1931

Eggert Maríuson

Sölufulltrúi Sími 690 1472

Sigursveit Önnu: Frá vinstri í vinningsveit Önnu á Íslandsmóti kvenna í sveitakeppni eru Guðrún Óskarsdóttir, Ragnheiður K. Nielsen, Hjördís Sigurjónsdóttir, Ljósbrá Baldursdóttir og Anna Ívarsdóttir.

Haraldur Ómarsson

sölufulltrúi sími 845 8286

Sigurður Fannar Guðmundsson Sölufulltrúi Sími 897 5930

100% þjónusta = árangur

*

* Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Okkur er sönn ánægja að sjá um þín fasteignaviðskipti – þú hringir við seljum!


MÁLNING

FYRIR PÁSKA ÁVÍSUNIN RENNUR ÚT UM HELGINA! AR NG I N L MÁ SUN

Innimálning

4.995 kr.

ÁVÍ

3.000,-

10 AR! LÍTR

MA MA BYG AFBYG TITIAF YGMA HLU HLU I AF B

HLUT

gn iðiðge gegn GreGriðeið um ssum a aþeþess tékk tékk ur:: ónur KrKrón

fa Handha r eða /100 und 00 0 krónu s 0 ú .0 þ 2 jú 1 r Þ g fyrir r málnin iðjan e t p y e Húsasm Ef k agsins rs 2013 sunnud brúar til verslað -10. ma m 28. fe ngöngu þegar nu gi de 28. feb mtu og ei

rum frá fim ningarvö junnar, u og mál úsasmið lunum H gildir af málning rs ve m vísunin gun í öllu . innbor kr. eða meira. Á . 3.000 kr m ldir sem ning fyrir 12.000 ningsviðskiptu gi in un ik arávís ki í re t er mál b Málning lu en ek ef keyp , ðs ei 13 Banki-H gr 20 að s 10. mar ti eða í st Fl kreditkor er með Tékknr. i i stím tím isldi GildGi

IÐ K I M AF L A ÚRV NGARNI L Á M! M U R VÖ

10 AR! LÍTR

Jataproff gæða veggmálning

9.990 kr. Black&Decker Juðari Verð áður: 8.679 kr

869 kr. Platinum pensill 25-70 mm Elite rúllusett og bakki

995 kr.

Túlípana veisla!

10 stk.

799

HLUTI AF BYGMA

ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI SÍÐAN 1956

DYNAMO REYKJAVÍK

5.775 kr.

Lakkpensill Verð frá:


48

sjónvarp

Helgin 8.-10. mars 2013

Föstudagur 8. mars

Föstudagur RÚV

20:10 Spurningabomban (12/21) Logi Bergmann Eiðsson stjórnar þessum stórskemmtilega spurningaþætti.

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

19.35 Bikarkeppnin í 4handbolta (Akureyri - Stjarnan) Bein útsending frá seinni undanúrslitaleiknum í bikarkeppni karla.

Laugardagur

21:15 Once Upon A Time (10:22) Veruleikinn er teygjanlegur í Storybrook þar sem persónur úr sígildum ævintýrum eru á hverju strái.

19:30 Spaugstofan (17/22) Spéfuglarnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku.

Sunnudagur allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4

21.15 Ferðalok (1:6) (Silfur Egils Skallagrímssonar) Heimildaþáttaröð um Íslendingasögurnar og sannleiksgildi þeirra frá sjónarhóli fornleifafræði og bókmennta.

22:00 The Walking Dead (6:16) Rick á í vandræðum með að sætta sig við dauða eiginkonu sinnar og bætir gráu ofan á svart með að heyra raddir að handan.

15.20 Ástareldur 17.05 Bikarkeppnin í handbolta (ÍR - Selfoss) 18.45 Táknmálsfréttir 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Bikarkeppnin í handbolta (Akureyri - Stjarnan) 21.15 Farþegar (Passengers) Ungum sálfræðingi er falið að veita hópi fólks sem lifði af flugslys áfallahjálp. Hún áttar sig á því að maðkur er í mysunni þegar skjólstæðingar hennar hverfa einn af öðrum. Leikstjóri og meðal 5 er Rodrigo García 6 leikenda eru Anne Hathaway, Patrick Wilson og David Morse. Bandarísk bíómynd frá 2008. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 22.50 Barnaby ræður gátuna – Í Putalandi (5:7) (Midsomer Murders XII: Small Mercies) Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. 00.25 Hvít lygi (Little White Lie) e. 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn

Laugardagur 9. mars RÚV

STÖÐ 2

08.00 Barnatími 07:20 Barnatími Stöðvar 2 10.35 Stephen Fry: Græjukarl – 08:05 Malcolm in the Middle (7/25) Vinnusparnaður (3:6) e. 08:30 Ellen (112/170) 11.00 Brasilía með Michael Palin – 09:15 Bold and the Beautiful Suðrið (4:4) e. 09:35 Doctors (99/175) 12.00 Landinn e. 10:15 Two and a Half Men (13/16) 12.30 Kiljan e. 10:40 The Whole Truth (5/13) 13.20 Bikarkeppnin í handbolta (ÍBV 11:20 Til Death (16/18) - Valur) 11:50 Masterchef USA (19/20) allt fyrir áskrifendur 15.00 360 gráður e. 12:35 Nágrannar 15.35 Bikarkeppnin í handbolta 13:00 Extraordinary Measures fréttir, fræðsla, sport og skemmtun (Grótta - Fram) 14:50 Sorry I've Got No Head 17.20 Friðþjófur forvitni (9:10) 15:20 Barnatími Stöðvar 2 17.45 Leonardo (9:13) 16:50 Bold and the Beautiful 18.15 Táknmálsfréttir 17:10 Nágrannar 18.25 Úrval úr Kastljósi 17:35 Ellen (113/170) 4 5 18.54 Lottó 18:23 Veður 19.00 Fréttir 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Veðurfréttir 18:47 Íþróttir 19.40 Tónlistarhátíð í Hackney (1:2) 18:54 Ísland í dag 20.40 Gettu betur (Undanúrslit) 19:11 Veður 21.50 Hraðfréttir 19:20 Simpson-fjölskyldan (5/22) 22.00 Ástin kviknar að óvörum (Love 19:45 Týnda kynslóðin (25/34) Comes Softly) 20:10 Spurningabomban (12/21) 23.30 Ögunarbúðir (Boot Camp) 21:00 American Idol (15/37) 01.10 Svo fögur bein e. 22:25 Beyond A Reasonable Doubt 03.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sakamálamynd af bestu gerð með Michael Douglas og Jesse Metcalfe. 00:10 The Secret 01:40 Eden Lake 03:10 Extraordinary Measures 04:55 Spurningabomban (12/21) 05:40 Fréttir og Ísland í dag

SkjárEinn

STÖÐ 2

Sunnudagur RÚV

08.00 Barnatími 07:00 Strumparnir / Brunabílarnir / 10.40 Gettu betur (5:7) e. Doddi litli og Eyrnastór / Algjör Sveppi / 11.50 Melissa og Joey e. Mörgæsirnar frá Madagaskar / Kalli litli 12.15 Meistaradeildin í hestaíþróttum kanína og vinir / Kalli kanína og félagar 12.30 Silfur Egils 10:35 Mad 13.20 Bikarkeppnin í handbolta (Úr10:45 Ozzy & Drix slitaleikur karla) 11:10 Young Justice 15.10 Djöflaeyjan (25:30) e. 11:35 Big Time Rush 15.50 Bikarkeppnin í handbolta (Úr12:00 Bold and the Beautifulallt fyrir áskrifendur slitaleikur kvenna) 13:40 American Idol (15/37) 17.30 Táknmálsfréttir 15:05 Mannshvörf á Íslandi (8/8) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17.40 Teitur (16:52) 15:45 Sjálfstætt fólk 17.51 Skotta Skrímsli (10:26) 16:20 ET Weekend 17.56 Hrúturinn Hreinn og verðlaunaféð 17:05 Íslenski listinn 18.00 Stundin okkar 17:30 Game Tíví 18.25 Basl er búskapur (10:12) 18:006 Sjáðu 4 5 19.00 Fréttir 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Veðurfréttir 18:47 Íþróttir 19.40 Landinn 18:54 Heimsókn 20.10 Höllin (3:10) (Borgen) 19:11 Lottó 21.15 Ferðalok (1:6) (Silfur Egils 19:20 Veður Skallagrímssonar) 19:30 Spaugstofan (17/22) 21.45 Sunnudagsbíó - Nafnlaus (Sin 19:55 Wipeout Nombre) Sayra er unglingsstúlka 20:45 We Bought a Zoo Hugljúf og í Hondúras sem eygir tækifæri fyndin fjölskyldumynd. til þess að láta draum sinn um 22:45 Safe House að búa í Bandaríkjunum rætast. 00:40 Rendition Atriði í myndinni eru ekki við 02:40 Four Weddings And A Funeral hæfi barna. 04:35 2 Days in Paris 23.20 Silfur Egils 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

6

06:00 Pepsi MAX tónlist 10:45 Dr. Phil 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:30 Dr. Phil 08:00 Dr. Phil 09:25 Meistarad. Evrópu (E) SkjárEinn 12:15 Dynasty (2:22) 08:45 Dynasty (3:22) 11:05 Þorsteinn J. og gestir 06:00 Pepsi MAX tónlist 13:00 7th Heaven (10:23) 09:30 Pepsi MAX tónlist 11:35 Meistaradeild Evrópu 11:05 Dr. Phil 13:45 Family Guy (10:16) 14:05 The Voice (11:15) 12:05 FA bikarinn - upphitun 13:20 Dynasty (3:22) 14:10 Judging Amy (3:24) 16:25 Top Chef (13:15) 12:35 Everton - Wigan 14:05 Once Upon A Time (10:22) 14:55 Hotel Hell (2:6) 17:10 Dr. Phil 07:00 Steaua - Chelsea 14:45 Veitt með vinum - Grænland 14:50 Top Chef (13:15) 15:45 Happy Endings (19:22) 17:55 An Idiot Abroad (2:8) 16:10 Anji - Newcastle 15:15 The Swing allt fyrir áskrifendur15:35 The Bachelorette (5:10) 16:10 Parks & Recreation (17:22) 18:45 Everybody Loves Raymond (14:24) 17:50 Tottenham - Internazionale 15:35 Evrópudeildin 17:05 An Idiot Abroad (2:8) 16:35 The Good Wife (13:22) 19:05 Solsidan (6:10) Fredde og 19:30 FA bikarinn - upphitun 17:15 Man. City - Barnsley fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:55 Vegas (7:21) 17:25 The Biggest Loser (10:14) Mickan fá heimsókn frá frænku 20:00 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur 19:25 Evrópudeildarmörkin 18:45 Blue Bloods (2:22) 18:55 HA? (9:12) sinni og manninum hennar sem 20:30 La Liga Report 20:20 La Liga Report 19:35 Judging Amy (4:24) glímir við veikindi. 21:00 Evrópudeildarmörkin allt fyrir áskrifendur19:45 The Bachelorette (5:10) 20:50 Spænski boltinn 20:20 Top Gear USA (3:16) 21:15 Once Upon A Time (10:22) 19:30 Family Guy (10:16) 21:50 Tottenham - Internazionale 22:30 Everton - Wigan 21:10 Law & Order: Criminal Intent (3:8) 22:00 Beauty and the Beast (5:22) 19:55 America's Funniest Home Videos 23:30 Steaua - Chelsea fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 00:10 Man. City - Barnsley 4 6 22:00 The Walking Dead5(6:16) 22:50 The Wendell Baker Story 20:20 The Biggest Loser (10:14) 22:50 Combat Hospital (12:13) 00:30 Before the Devil Knows You're 22:00 HA? (9:12) 23:30 Elementary (9:24) Dead 22:50 Green Room With Paul Provenza 00:15 Hæ Gosi (6:8) 02:35 Green Room With Paul Provenza 23:20 Hæ Gosi (6:8) 15:55 Sunnudagsmessan 11:10 Premier League Review Show 5 00:55 CSI: Miami (21:22) 03:05 XIII (7:13) 00:00 History 6of the World, Part I 17:10 Man. Utd. - Norwich 12:05 Aston Villa - Man. City 4 5 6 01:35 Excused 03:50 Excused 01:35 Excused 18:50 Chelsea - WBA 13:45 Premier League World 2012/13 02:00 The Walking Dead (6:16) 04:15 Beauty and the Beast (5:22) 02:00 Combat Hospital (11:13) 20:30 Premier League World 2012/13 14:15 Premier League Preview Show allt fyrir áskrifendur allt fyrir áskrifendur 02:50 Combat Hospital (12:13) 05:00 Pepsi MAX tónlist 02:40 CSI (19:23) 21:00 Premier League Preview Show 14:45 QPR - Sunderland 03:30 Pepsi MAX tónlist 03:20 Pepsi MAX tónlist 21:30 Football League Show 2012/13 17:15 WBA - Swansea fréttir, fræðsla, sport og skemmtun fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 22:00 Everton - Reading 19:05 Norwich - Southampton 23:40 Premier League Preview Show 20:45 Reading - Aston Villa 11:05 Time Traveler's Wife 00:10 Aston Villa - Man. City 22:25 QPR - Sunderland 12:40 17 Again 12:50 Wedding Daze 12:40 Hachiko: A Dog's Story allt fyrir áskrifendur 14:20 Sammy's Adventures 14:20 Marmaduke 14:10 Space Chimps 2 SkjárGolf SkjárGolf 4 5 6 allt fyrir áskrifendur 4 5 15:45 When Harry Met6Sally allt fyrir áskrifendur 15:45 Time Traveler's Wife 15:25 Mamma Mia! 06:00 ESPN America 06:00 ESPN America 17:20 17 Again fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:30 Wedding Daze 17:15 Hachiko: A Dog's Story 07:35 World Golf Championship 2013 07:40 World Golf Championship 2013 19:00 Sammy's Adventuresfréttir, fræðsla, sport og skemmtun fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:00 Marmaduke 18:50 Space Chimps 2 11:35 Inside the PGA Tour (10:47) 11:40 Inside the PGA Tour (10:47) 20:25 When Harry Met Sally 20:25 Dodgeball: A True Underdog Story 20:05 Mamma Mia! 12:00 World Golf Championship 2013 12:05 World Golf Championship 2013 22:00 Taken 22:00 What's Your Number 22:00 I Don't Know How She Does It 16:00 Arnold Palmer Invitational 2012 16:05 PGA Tour - Highlights (6:45) 23:35 Seven 23:45 Saw V 23:30 J. Edgar 19:00 World Golf Championship 2013 17:00 World Golf Championship 2013 4 5 01:406 The Road 01:20 Dodgeball: A True Underdog Story 01:50 The Road 23:00 Golfing World 5 23:00 Golfing World 4 4 6 03:30 Taken 02:55 What's Your Number 03:40 I Don't Know How She Does Itv 23:50 ESPN America 23:50 ESPN America

LagersaLa Kauptúni 3 40-80% aFsLÁttur aF ÖLLuM VÖruM

VÖrur FrÁ HaBitat Og teKK-COMpanY

OpiÐ FÖstudag Og Laugardag KL. 11-18 Og sunnudag KL. 13-18 ViÐ HLiÐina Á teKK-COMpanY


sjónvarp 49

Helgin 8.-10. mars 2013  Stöð 2 GirlS

10. mars STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Hello Kitty / UKI / Algjör Sveppi / Svampur Sveins / Algjör Sveppi / Latibær / Tasmanía / Hundagengið / Ofurhetjusérsveitin / Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 11:35 Victorious 12:00 Spaugstofan (17/22) 12:25 Nágrannar 14:05 American Idol allt fyrir áskrifendur 16:25 Týnda kynslóðin (25/34) 16:50 Spurningabomban (12/21) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Um land allt 19:20 Veður 19:30 Sjálfstætt fólk 4 20:05 Mr. Selfridge (1/10) Stórgóð bresk þáttaröð sem segir frá róstursömum tímum í Bretlandi þegar verslunarhættir almennings voru að taka stakkaskiptum. 21:15 The Mentalist (15/22) 22:00 The Following 22:45 60 mínútur 23:30 The Daily Show: Global Editon 00:00 Covert Affairs (12/16) 00:45 Boss (6/8) 01:30 The Listener (2/13) 02:10 Boardwalk Empire (2/12) 03:05 Revolution 04:30 Numbers (2/16) 05:15 Sjálfstætt fólk 05:55 Fréttir



Karlar þurfa líka að gefa eftir Það er ekki úr vegi að ræða stöðu kynjanna á þessum alþjóðlega baráttudegi kvenna, jafnvel í stuttum sjónvarpspistli. Langt hefur verið seilst til þess að jafna hlut kvenna Íslandi á undanförnum árum og sitthvað unnist, það skal ekki lasta. En þó sætir það mikilli furðu að fullnaðarsigur skuli ekki enn vera í höfn. Það má greina í ýmsum hornum samfélagsins og þar með töldu afþreyingarefni í sjónvarpi og kvikmyndum. Þetta kristallast til dæmis vel í nýafstaðinni Edduverðlaunahátíð þar sem hlutur kvenna var fremur rýr, færri konur voru verðlaunaðar og ástæðan? Það voru bara engar konur til þess að verðlauna því hlutverkin voru svo fá. Það er stúlkum í uppvexti mikilvægt að finna sér fyrirmyndir í afþreyingarefni, alveg eins og 5

drengjum. Það er líka öllum hollt að boðið sé upp á margbreytileika í sjónvarpi. Birtingarmynd kvenna í bíó og sjónvarpi er sú að þær eru fáar, óaðfinnanlegar í útliti og fremur litlausar á meðan karlar eru allskonar, litlir feitir, hávaxnir, heimskir, klárir og allt þarna á milli. Það er að sjálfsögðu gott mál að strákum sé gefið þetta rými til þess að vera allskonar, en stelpur eru líka allskonar. Leikkonan og handritshöfundurinn Lena Dunham hefur heldur betur ruggað bátnum með þáttaröð sinni Girls. Þar er samskiptum New York stúlkna lýst með augum New York stúlku, sem sagt allt mjög raunverulegt (líka líkamlegt atgervi þeirra og fegurð). Þættirnir hafa fengið yfir sig hafsjó fúkyrða og

leikkonan Lena ávítt opinberlega fyrir það að bjóða fólki upp á annan eins viðbjóð. Líkami hennar þykir vart birtingarhæfur og hugarheimur stúlknanna ómerkilegur og þarna liggur hundurinn grafinn. Konum er legið á hálsi fyrir að taka sér ekki bara rými í sjónvarpi, enginn geri það fyrir þær. Það sem gerist svo þegar að konur ákveða að taka sér þetta sama rými þá er þeim úthúðað svona, „Damned if you do, damned if you dont“. Það þarf ekki bara að konur sæki fram, karlar þurfa líka að gefa eftir. María Lilja Þrastardóttir

6

08:50 Everton - Wigan 10:30 Man. City - Barnsley 12:10 Spænski boltinn 13:50 Milwall - Blackburn 16:15 Man. Utd. - Chelsea 18:25 Þýski handboltinn 19:50 Spænski boltinn allt fyrir áskrifendur 21:30 Milwall - Blackburn 23:10 Man. Utd. - Chelsea fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 00:50 Spænski boltinn

09:05 Reading - Aston Villa 10:45 Norwich - Southampton 12:25 WBA - Swansea 14:05 QPR - Sunderland allt fyrir áskrifendur 15:45 Liverpool - Tottenham 18:00 Sunnudagsmessan fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:15 Newcastle - Stoke 20:55 Sunnudagsmessan 22:10 Liverpool - Tottenham 23:50 Sunnudagsmessan 01:05 Newcastle - Stoke 4 02:45 Sunnudagsmessan

4

5

5

Nú6 í AÐdRAgANdA PÁSKANNA höFum VIÐ ÁKVEÐIÐ AÐ bjóÐA oKKAR ALbESTA VERÐ Við sníðum innréttinguna að þínum óskum. þú getur fengið skúffur og útdregin tauborð undir vélarnar, einnig útdreginn óhreinatausskáp, kústaskáp o.m.fl .

6

SANNKALLAÐ

Baðherbergi

SkjárGolf 06:00 ESPN America 06:35 World Golf Championship 2013 12:35 Inside the PGA Tour (10:47) 13:00 World Golf Championship 2013 23:00 THE PLAYERS Official Film 2011 23:50 ESPN America

Nýjar vörur frá Masai

30%

tLUtMUr AFSALFÁ ÖL GUM INNrÉttIN A K S tIL PÁ

Vandaðar hirslur

Þvottahúsinnréttingar

PÁSKAVERÐ KOMDU MEÐ MÁLIN og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð.

RAFTÆKI FYRIR ELDHÚSIÐ

VIÐ KOMUM hEIM tIL þíN, tökum mál og ráðleggjum um val innréttingar.

þú VELUr að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum, samsetta, eða samsetta og uppsetta.

FAGMENNSKA í FyrIrrúMI Þú nýtur þekkingar og reynslu og fyrsta flokks þjónustu.

VÖNDUÐ rAFtÆKI Á VÆGU VErÐI Helluborð

Ofnar Viftur

Háfar

Kæliskápar

Uppþvottavélar ÁByrGÐ - þJÓNUStA 5 ár á innréttingum, 2 ár á raftækjum. Fríform annast alla þjónustu. (Trésmíðaverkstæði, raftækjaviðgerðaverkstæði).

friform.is

Mán. - föst. kl. 10-18 · Laugardaga kl. 11-15

Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500


50

bíó

Helgin 8.-10. mars 2013

 FrumSýnd oz: tHe Great and powerFul

 FrumSýnd identity tHieF

Forsaga galdrakarlsins

Skass undir fölsku flaggi

Ævintýri hennar Dórótheu í undralandinu Oz og leit hennar að hinum mikla galdrakarli þar er alþekkt. Galdrakarlinn reyndist ekki allur þar sem hann er séður en í þessari nýju ævintýramynd leikstjórans Sams Raimi er galdrakarlinn í brennidepli og ljósi varpað á persónu hans og forsögu. James Franco leikur lítt þekktan og heldur vafasaman töframann í sirkus, Oscar Diggs að nafni. Hann telur sig heldur betur í góðum málum þegar honum er svipt frá Kansas til Oz. Á hann renna þó tvær grímur þegar hann rekst á þrjár nornir sem efast um að hann sé sá mikli töframaður sem hann læst vera. Hann dregst í kjölfarið inn í erfiðleika sem steðja að Oz og þarf að taka á honum stóra sínum, greina gott frá illu áður en það er um seinan og taka um leið út nokkurn þroska þannig að hann geti breyst úr loddara í hinn mikla galdrakarl í Oz. Í öðrum hlutverkum eru Michelle Williams, Rachel Weisz, Zach Braff, Mila Kunis, Joey King, Bill Cobbs, Bruce Campbell og Tony Cox.

James Franco leikur loddarann Oscar Giggs sem hverfur frá Kansas til Oz þar sem honum mæta miklir erfiðleikar.

Sá ágæti leikari Jason Bateman hefur gert það býsna gott í hinum óviðjafnanlegu gamanþáttum Arrested Development en hefur gengið brösuglega að fóta sig í gamanmyndum í kjölfarið. Hér gerir hann enn eina atrennuna í Identity Thief þar sem hann leikur prúðmenni sem lendir í miklu klandri þegar óforskammaður svikahrappur stelur nafni hans og kennitölu. Sandy Patterson er kurteis fjölskyldumaður sem kemst að því einn góðan veðurdag að búið er að tæma bankareikninga hans og fullnýta kreditkortaheimildirnar auk þess sem alríkislögreglan hefur lýst eftir honum. Hann áttar sig ekki á hvað er í gangi fyrr en eftir að hann er handtekinn og í ljós kemur að kona sem ber sama nafn og hann hefur með svindli komist yfir

Jason Bateman er í tómu tjóni í Identity Thief.

allar persónuupplýsingar hans og þykist nú vera hann. Sandy sér ekki fram á að kerfið verði lengi að greiða úr flækjunni og heldur því til Flórída til þess að hafa hendur í hári nöfnu sinnar en þá fyrst byrja vandræðin.

 HitcHcock-Hátíð SpennumeiStarinn Hylltur

MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  MIÐASALA: 412 7711

NÝTT Í BÍÓ PARADÍS

MADS MIKKELSEN:

JAGTEN

REAR WINDOW: 20, FÖS VERTIGO: 20, LAU PSYCHO: 20, SUN

SJÁ SÝNINGARTÍMA Á BIOPARADIS.IS OG MIDI.IS

SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis!

MEÐLIMUR Í

KOMDU Í KLÚBBINN! bioparadis.is/klubburinn

FERMINGARTILBOÐ

Með hverri sæng fylgir andadúnskoddi

James Stewart á gægjum í hinni frábæru mynd The Rear Window.

Gluggagægir og sturtumorðingi Alfred Hichcock er einn áhrifamesti kvikmyndaleikstjóri síðustu aldar og stendur enn undir nafnbótinni spennumeistarinn þótt hann hafi legið í gröf sinni í 33 ár. Hann gerði 53 kvikmyndir í fullri lengd á ferlinum, vissulega misgóðar en margar þeirra eru óumdeild meistaraverk. Svartir sunnudagar í Bíó Paradís heiðra minningu meistarans um helgina þegar þrjár af bestu myndum hans verða sýndar. Veislan er hvalreki fyrir kvikmyndaáhugafólk enda ekki sjálfgefið að maður geti séð Rear Window, Vertigo og Psycho á breiðtjaldi.

a Laugavegi 86 101 Reykjavík S. 511 2004 www.dunogfidur.is Veggspjald sem Júlía Mai gerði fyrir Psychosýninguna á svörtum sunnudegi.

Volume Sensation Sjampó og hárnæring

Gefur hárinu fyllingu og lyftingu. Inniheldur bambus­ þykkni og fljótandi keratín sem gefa mýkt og gljáa án þess að þyngja það.

Í Rear Window skapar Hitchcock dásamlegan heim sem hann þjappar saman í einu fjölbýlishúsi.

lfred Hithcock státar af mörgum bestu spennumyndum sögunnar og áhrif hans voru og eru slík að en er vitnað og vísað í sígildar myndir hans í kvikmyndum og sjónvarpi. Þessi þéttvaxni Breti gerði 53 kvikmyndir á löngum ferli og þótt hann hafi óneitanlega verið mistækur þá gerði hann fleiri snilldarstykki um ævina en flestir leikstjórar geta látið sig dreyma um. Rebecca, The 39 Steps, Shadow of a Doubt og Strangers on a Train eru á meðal þess besta sem hann gerði en þá er upptalningin samt rétt hafin. Hitchcock átti farsælt samstarf með ýmsum stórleikurum síns tíma og ber þar fyrstan að nefna James Stewart en þeir gerðu fjórar myndir Vertigo, The Man Who Knew Too Much, Rear Window og Rope. Bíó Paradís sýnir tvær þessara mynda um helgina, Rear Window og Vertigo en þriðja myndin er meistarastykkið Psycho sem Hitchcock gerði árið 1960 með Anthony Perkins í hlutverki hins snarbilaða morðingja Norman Bates. Psycho er ein áhrifamesta hryllingsmynd sögunnar en með henni kynnti Hitchcok búrhnífinn til sögunnar sem hentugt drápstól og allar götur síðan hefur þetta eldhúsáhald verið notað grimmt til þess að salla niður ungmenni í hryllingsmyndum en nærtækasta dæmið er vitaskuld Halloweenserían. Þá þarf ekki að hafa mörg orð um slagkraftinn í sturtuatriðinu í Psycho þar sem Norman Bates birtist í fötum af móður sinni, með hnífinn á lofti og slátrar Janet Leigh þar sem hún slakar á í steypibaði. Atriðið er svart/hvítt og hnífurinn sést aldrei snerta fórnarlambið en atriðið hefur engu að síður kallað

fram hroll og gæsahúð hjá áhorfendum í áratugi. Í Rear Window skapar Hitchcock dásamlegan heim sem hann þjappar saman í einu fjölbýlishúsi en ljósmyndarinn L.B. Jefferies fylgist með daglegu amstri nágranna sinna með því að glápa inn um glugga þeirra. Jeffries er bundinn við hjólastól eftir slys og getur sig hvergi hreyft sem kemur sér illa þegar hann sannfærist um að einn nágranna sinna hafi myrt eiginkonu sína. Með hjálp unnustu sinnar og kostulegrar heimahjúkrunarkonu reynir hann að komast til botns í málinu. Eftirlætis leikkona Hitchcocks, Grace Kelly, leikur kærustuna og samleikur þeirra Stewarts er frábær þar sem húmor og heitar tilfinningar ráða ferðinni. Stewart er einnig í aðalhlutverki sálfræðitryllisins Vertigo. Hann er fyrrverandi lögga sem tekur að sér að hafa gætur á eiginkonu félaga síns. Hann fellur fyrir henni en horfir síðan upp á hana myrta og getur ekki komið henni til hjálpar vegna lofthræðslunnar. Síðar rekst hann á konu, sem Kim Novak leikur. Hún virðist vera tvífari hinnar látnu og eftir að þau kynnast betur fara undarlegir hlutir að gerast. Rear Window er sýnd á föstudagskvöld, Vertigo á laugardagskvöld og Psycho á sunnudagskvöld. Allar sýningarnar hefjast klukkan 20.

Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is


VERTU MEÐ

Í FJÖRINU

595 6000

pipar\tbwa • sía • 130528

www.skjareinn.is

Tryggðu þér áskrifT að MegaMars Ljósmyndakeppni Íslands, Megatíminn, Hæ Gosi, Elementary, HA? og The Voice SKJÁREINN


52

menning

Helgin 8.-10. mars 2013  Jón Atli nýtt útvArpsleikrit

Minningar á stuttbylgju Fyrirheitna landið (Stóra sviðið)

Fös 8/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 15/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 16/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 9/3 kl. 19:30 7.sýn Fös 22/3 kl. 19:30 Fim 14/3 kl. 19:30 8.sýn Kraftmikið nýtt verðlaunaverk!

Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)

Sun 10/3 kl. 13:00 Sun 24/3 kl. 13:00 Sun 24/3 kl. 16:00 Sun 10/3 kl. 16:00 Sun 7/4 kl. 13:00 Sun 17/3 kl. 13:00 Sun 7/4 kl. 16:00 Sun 17/3 kl. 16:00 Eitt ástsælasta barnaleikrit á Íslandi!

Lau 23/3 kl. 19:30 Fös 5/4 kl. 19:30 Lau 6/4 kl. 19:30

Sun 14/4 kl. 13:00 Sun 14/4 kl. 16:00 Sun 21/4 kl. 13:00 Sun 28/4 kl. 13:00

Karma fyrir fugla (Kassinn)

Fös 8/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 15/3 kl. 19:30 Lau 23/3 kl. 19:30 Lau 16/3 kl. 19:30 Lau 9/3 kl. 19:30 5.sýn Sun 10/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 22/3 kl. 19:30 Fyrsta leikrit Kristínar Eiríksdóttur og Karí Óskar Grétudóttur

Englar alheimsins (Stóra sviðið) Lau 20/4 kl. 19:30 Frums. Mið 24/4 kl. 19:30 Aukas. Fös 26/4 kl. 19:30 2.sýn Lau 27/4 kl. 19:30 3.sýn Frumsýnt 20.apríl!

Fös 3/5 kl. 19:30 4.sýn Lau 4/5 kl. 19:30 5.sýn Mið 8/5 kl. 19:30 6.sýn Fös 10/5 kl. 19:30 7.sýn

Fim 16/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 17/5 kl. 19:30 9.sýn Fim 23/5 kl. 19:30 10.sýn

Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Sun 17/3 kl. 20:30 Síð.s. Síðustu sýningar!

Karíus og Baktus (Kúlan)

Lau 9/3 kl. 13:30 Lau 9/3 kl. 16:30 Sun 10/3 kl. 13:00 Lau 9/3 kl. 15:00 Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka!

Sun 10/3 kl. 15:00 Sun 10/3 kl. 16:30

Homo Erectus - pörupiltar standa upp (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 16/3 kl. 21:00 Pörupiltar eru mættir aftur!

Lau 23/3 kl. 21:00

Jón Atli Jónasson, leikskáld með meiru, er ekki maður einhamur þegar kemur að skrifum. Hann dælir út kvikmyndahandritum og Borgarleikhúsið setti á dögunum nýtt verk hans, Nóttin nærist á deginum, á svið og á sunnudaginn frumflytur Útvarpsleikhúsið nýtt leikrit eftir hann. Verkið heitir Viskí tangó og á sér stað í borg sem hefur lagst í eyði. Í auðri skemmu sitja maður og kona við stuttbylgjutalstöð og hlusta eftir kallmerkjum. Á meðan þau bíða nóttina af sér deila þau minningum sínum og upplifunum frá landi og

borg sem eru ekki lengur til á milli þess sem þau hlusta eftir útsendingum í talstöðinni. Erling Jóhannesson og Arndís Hrönn Egilsdóttir leika fólkið en Jón Páll Eyjólfsson leikstýrir. Jón Atli og Jón Páll hafa unnið mikið og náið saman á síðustu árum og vakið mikla athygli með sýningum leikhóps þeirra, Mind Group. Viskí tangó er fyrsta verkið sem Jón Páll leikstýrir fyrir Útvarpsleikhúsið en leikhúsið hefur áður flutt verkin Bransi, Draugalest og Djúpið eftir Jón Atla.

551 1200

leikhusid.is

Ljósmynd/RÚV/ Guðmundur Þór

 Þór A einArsdóttir syngur í reykholti

Gefandi að syngja með Jónasi Söngkonan Þóra Einarsdóttir leggur land undir fót á sunnudaginn ásamt píanóleikaranum Jónasi Ingimundarsyni en þau ætla að halda tónleika í Reykholtskirkju. Þóra og Jónas eiga að baki langt samstarf og hún fer full tilhlökkunar í Reykholt á tónleikana sem eru liður í starfi Tónlistarfélags Borgarfjarðar.

VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Hverfisgötu 19

Jón Atli Jónasson er afkastamikið leikskáld og kemur nú með sitt fjórða útvarpsleikrit.

Jónas Ingimundarson og Þóra Einarsdóttir hafa oft unnið saman og ætla að bjóða upp á fjölbreytta dagskrá í Reykholti á sunnudaginn.

midasala@leikhusid.is

Saga Þjóðar – síðasta sýning í kvöld! Mary Poppins (Stóra sviðið)

Lau 9/3 kl. 19:00 6.k Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Mið 15/5 kl. 19:00 aukas Sun 10/3 kl. 13:00 aukas Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Fim 16/5 kl. 19:00 Þri 12/3 kl. 19:00 aukas Mið 24/4 kl. 19:00 Fös 17/5 kl. 19:00 Mið 13/3 kl. 19:00 7.k Fös 26/4 kl. 19:00 aukas Lau 18/5 kl. 19:00 Fim 14/3 kl. 19:00 aukas Lau 27/4 kl. 19:00 Mán 20/5 kl. 13:00 aukas Lau 16/3 kl. 19:00 8.k Sun 28/4 kl. 13:00 Fim 23/5 kl. 19:00 Sun 17/3 kl. 13:00 aukas Þri 30/4 kl. 19:00 aukas Sun 26/5 kl. 13:00 Mið 20/3 kl. 19:00 aukas Fim 2/5 kl. 19:00 aukas Fös 31/5 kl. 19:00 Fös 22/3 kl. 19:00 9.k Fös 3/5 kl. 19:00 Lau 1/6 kl. 13:00 Lau 23/3 kl. 19:00 aukas Lau 4/5 kl. 19:00 Sun 2/6 kl. 13:00 aukas Sun 24/3 kl. 19:00 aukas Sun 5/5 kl. 13:00 Mið 5/6 kl. 19:00 aukas Þri 26/3 kl. 19:00 aukas Mið 8/5 kl. 19:00 aukas Fim 6/6 kl. 19:00 Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Fim 9/5 kl. 14:00 Fös 7/6 kl. 19:00 Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Fös 10/5 kl. 19:00 Lau 8/6 kl. 19:00 Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Lau 11/5 kl. 19:00 Sun 9/6 kl. 13:00 lokas Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Sun 12/5 kl. 13:00 Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Allt að seljast upp!

Mýs og menn (Stóra sviðið)

Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar.

Tengdó (Litla sviðið)

Lau 9/3 kl. 20:00 9.k Lau 13/4 kl. 20:00 18.k Fim 14/3 kl. 20:00 10.k Sun 14/4 kl. 20:00 19.k Fös 15/3 kl. 20:00 aukas Fim 18/4 kl. 20:00 aukas Fös 19/4 kl. 20:00 aukas Lau 16/3 kl. 20:00 11.k Lau 20/4 kl. 20:00 20.k Sun 17/3 kl. 20:00 12.k Fim 21/3 kl. 20:00 13.k Sun 21/4 kl. 20:00 21.k Mið 24/4 kl. 20:00 22.k Fös 22/3 kl. 20:00 14.k Fim 25/4 kl. 20:00 aukas Lau 23/3 kl. 20:00 aukas Lau 27/4 kl. 20:00 23.k Sun 24/3 kl. 20:00 15.k Fös 3/5 kl. 20:00 24.k Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Lau 4/5 kl. 20:00 25.k Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Sun 5/5 kl. 20:00 Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur!

Fös 10/5 kl. 20:00 Lau 11/5 kl. 20:00 Fim 16/5 kl. 20:00 Fös 17/5 kl. 20:00 Lau 18/5 kl. 20:00 Fim 23/5 kl. 20:00 Lau 25/5 kl. 20:00 Sun 26/5 kl. 20:00 Fös 31/5 kl. 20:00 Lau 1/6 kl. 20:00 Sun 2/6 kl. 20:00 lokas

Gullregn (Stóra sviðið)

Efniskrá tónleikanna: Wolfgang Amadeus Mozart (1756-1791) An Chloë Das Veilchen Ridente la calma Un moto di gioia Abendenpfindund Sehnsucht nach dem Frühling

Claude Debussy (1862-1918) Nuit d’etoiles

Fös 8/3 kl. 20:00 Þri 19/3 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00 Fim 21/3 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas Sun 10/3 kl. 20:00 Fös 15/3 kl. 20:00 Mið 12/6 kl. 20:00 Fim 13/6 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar.

Jules Massenet (1842-1912)

Ormstunga (Nýja sviðið)

Apres un reve

Lau 9/3 kl. 20:00 Mið 20/3 kl. 20:00 Fim 11/4 kl. 20:00 Fös 22/3 kl. 20:00 Fös 12/4 kl. 20:00 Mið 13/3 kl. 20:00 Fim 14/3 kl. 20:00 Lau 23/3 kl. 20:00 Lau 13/4 kl. 20:00 Lau 16/3 kl. 20:00 Fös 5/4 kl. 20:00 Sun 14/4 kl. 20:00 lokas Tungan rekin framan í þjóðararfinn á ný. Aðeins þessar sýningar.

Saga þjóðar (Litla sviðið)

Fös 8/3 kl. 20:00 lokas Tónsjónleikur með Hundi í óskilum. Allra síðustu sýningar.

Nóttin nærist á deginum (Litla sviðið)

Sun 10/3 kl. 20:00 lokas Nýtt, íslenskt verk eftir Jón Atla Jónasson. Síðasta sýning

Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Lau 9/3 kl. 13:00 Lau 9/3 kl. 14:30

Lau 16/3 kl. 13:00 Lau 16/3 kl. 14:30 lokas

Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is

Crepuscule

Gabriel Faure (1845-1924) Reynaldo Hahn (1874 1947) A Chloris

Þorkell Sigurbjörnsson (1938-2013) Söknuður Vetrarblóm

Á

sunnudaginn býður Tónlistarfélag Borgarfjarðar upp á fjölbreytta tónleika með söngkonunni Þóru Einarsdóttur við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Þóra er í fremstu röð íslenskra söngvara og á að baki farsæl störf við virt óperuhús í Evrópu auk þess sem hún hefur sungið einsöng með kórum og hljómsveitum um víða veröld. Hún söng fyrst með Jónasi fyrir tuttugu árum eða svo á meðan hún var í söngnámi hér heima en hún hélt síðan áfram í langt nám erlendis. „Það er orðið mjög langt síðan ég söng fyrst með Jónasi en við höfum haldið tónleika reglulega síðan. Það er frábært að syngja með honum.“ segir Þóra. „Eitt af því fyrsta sem við gerðum á ferli mínum var að fara saman til Danmerkur þegar Ólafur Ragnar Grímsson fór í fyrstu opinberu heimsókn sína þangað. Ætli það hafi ekki verið árið 1997. Þar komum við fram í veislu fyrir drottninguna og fleira fínt fólk. Þá höfðum við svolítinn tíma til þess að kynnast almennilega og þar byrjaði samstarf okkar eiginlega fyrir alvöru,“ segir Þóra. „Hann hefur svo mikla reynslu og mikið að gefa og það er gott að vinna með honum.“ Þóra hefur sungið áður í Reykholti og segir alltaf gaman að koma þangað. „Hljómburðurinn er svo góður þar þannig að þetta er mjög spennandi.“ Tónleikar Þóru og Jónasar í Reykholtskirkju hefjast klukkan 16 á sunnudaginn.

Franz Schubert (1797-1828) Der Einsame An die Nachtigall Lied der Anne Lyle Seligkeit Nacktstück Wiegenlied, - Schlafe, Schlafe holder süsser Knabe

Hann hefur svo mikla reynslu og mikið að gefa.


UNDANTEKNINGIN EFTIR AUÐI ÖVU ÓLAFSDÓTTUR

„SKEMMTILEG“ –ÞHS, FRÉTTABLAÐIÐ

Flóki, eiginmaður söguhetjunnar kemur út úr skápnum og flytur til nafna síns og samstarfsmanns. Í kjallaranum býr dvergurinn Perla sem leggur stund á hjónabandsráðgjöf og ritstörf og situr ekki á sínum góðu ráðum. „Auður Ava hefur firnagott vald á þeim stíl að segja flókna hluti á – ÁSTA GÍSLADÓTTIR, SPÁSSÍAN einfaldan hátt, sem ekki mörgum er gefinn.“

„Fallega skrifuð, áhugaverð og skemmtileg.“

- ÞÓRUNN HREFNA SIGURJÓNSD ÓTTIR,, FRÉTTABLAÐIÐ

Útgáfuréttur þegar seldur til Frakklands, Ítalíu og Spánar.

KOMIN Í KILJU!

D YN A MO R E YK JA V Í K

Tilnefning 2012


54

menning

Helgin 8.-10. mars 2013

 ViðtAl SænSki glæpASAgnAhöfundurinn AnderS de lA Motte

Hluti af nýrri kynslóð norrænna glæpasagnahöfunda A

nders de la Motte er 42 ára og hefur nú Fyrsta bók sænska sent frá sér þrjár bækur á jafnmörgum glæpasagnahöfárum. Sú fyrsta, [geim], kom út árið undarins Anders 2010 og hlaut hann nýliðaverðlaunin hjá Sænsku de la Motte, glæpasagnaakademíunnar fyrir hana. Í kjölfarið hafa komið tvær framhaldsbækur um sama efni, [geim], kom út á smákrimmann HP sem dregst inn í glæpaheim íslensku á dögþar sem hann hefur enga stjórn á aðstæðum og unum. Bókin er lögreglukonuna Rebeccu sem á sér svarta fortíð. [geim] kom út á íslensku á dögunum og de sú fyrsta í þríleik la Motta féllst á að svara nokkrum spurningum sem notið hefur Fréttatímans. mikilla vinsælda Þú hefur aldeilis verið iðinn. Þrjár bækur á í heimalandinu. síðustu þremur árum... ætlarðu að halda þessum Höfundurinn nýtir hraða? „Haha, já. Og þetta gerði ég meðfram því að reynslu sína sem skila 60 stundum á viku í hefðbundinni vinnu lögreglumaður og sem þýddi að ég skrifaði mikið á ferðalögum og yfirmaður öryggis- á kvöldin og um helgar. Nú þegar ég starfa bara sem rithöfundur lifi ég „venjulegra“ lífi og það mála í alþjóðlegu kann fjölskylda mín að meta. Fjórða bókin mín tölvufyrirtæki við kemur út hér í Svíþjóð snemma árs 2014 svo ég skrif sín. Og hann held nokkurn veginn sama takti.“ elskar Hrafninn Nýtir eigin reynslu í bækur sínar flýgur.

Þessi hefbundna vinna sem de la Motte vísar í var að hann var þar til í fyrra yfirmaður öryggismála hjá alþjóðlegu tölvufyrirtæki. Áður fyrr starfaði hann sem lögreglumaður. Hann viðurkennir fúslega að þau störf hafi veitt sér innblástur fyrir bækurnar þrjár og aðrar sem enn eiga eftir að líta dagsins ljós. „Þar að auki veittu þau mér mikilvægt innsæi og trúverðugleika sem ég vona að ég skili til lesendanna. Þó bækurnar séu skáldskapur reyni ég halda mig eins nærri veruleikanum og hægt

Við gefum peninga

Þú gætir unnið allt að

50.000 kr.

Anders de la Motte hefur notið talsverðra vinsælda í heimalandinu Svíþjóð. Bækur hans hafa auk þess verið seldar til 27 landa og stefnt er því að þær verði kvikmyndaðar. Ljósmynd/Jörgen Ringstrand

er þegar kemur að smáatriðum. Til að mynda er kafli í [geim] skrifaður eins og lögregluskýrsla og hann er alveg ekta, allt niður í númerin á lögreglubílunum. Næstum allir lögregluþjónarnir í bókunum eru til í raun og veru þó ég hafi leyft mér að gefa þeim ný störf og titla. Aðalpersónan HP „hrekkir“ eftirlitssveit á hestum í einum kaflanum. Sú sveit er mín sveit, ég var einn af þessum náungum á hesti og óttaðist mjög að einhver myndi gera það sem hann gerði...“

Bækurnar á leið á hvíta tjaldið

Fyrsta bókin þín er hröð og það er auðvelt að sjá hana fyrir sér sem bíómynd. Eru áform uppi um að bækurnar verði kvikmyndaðar? „Já, það stemmir. Ég var nýlega að skrifa undir þriggja kvikmynda samning við Svensk Filmindustri (SF), sem er stærsta framleiðslufyrirtækið á Norðurlöndunum. Sem kvikmyndanjörður er ég mjög spenntur fyrir því að sjá persónurnar gæddar lífi.“ Á eftir [geim] kom [buzz] og svo [bubble]. Aðspurður segir de la Motte að hann búist ekki við því að skipta um gír, þó þríleiknum sé lokið. „Ég hugsa að ég haldi mig við spennu og glæpi enn um sinn. Næsta bók mín, sem kallast MemoRandom, fjallar um lögreglumann sem sérhæfir sig í að ráða og sjá um uppljóstrara innan skipulagðra glæpasamtaka. Þegar hann vaknar upp eftir að hafa fengið hjartaáfall man hann ekkert. Hann man ekki eftir uppljóstrurum sínum, ekki öll þau leyndarmál sem hann býr yfir og eftir að hafa leikið mörgum skjöldum um árabil man hann ekki hver hann sjálfur er. Þegar hann fer að skoða verk sín fer smám saman að efast um flestallt og alla sem hann trúði á.“

Jo Nesbö í miklu uppáhaldi

Fylgstu með alla virka daga / síminn er 571 1111

Áttu þér einhverjar fyrirmyndir eða eftirlætis höfunda? „Það eru margir frábærir spennusagnahöfundar fyrir á fleti. Uppáhaldshöfundurinn minn er Jo Nesbö og þar á eftir kemur George Pelecanos. Utan glæpasagnaheimsins er Douglas Coupland í miklu uppáhaldi. Tvær

tilvitnanir í hann er meira að segja að finna í bókunum mínum.“ Anders de la Motte segir að áður en hann hafi hætt í föstu vinnunni sinni hafi hann því miður ekki haft mikinn tíma til að lesa verk annarra rithöfunda. Nú sé hann að reyna að bæta úr því. Þegar hann er spurður hvort verk íslenskra höfunda séu honum kunn kemur einmitt í ljós að þau falla í þann flokk. „Bæði Arnaldur Indriðason og Yrsa Sigurðardóttir eru á listanum.“ Og fyrst við erum komnir á klisjukenndar slóðir er rétt að kanna hvort hann sé ekki örugglega aðdáandi Hrafns Gunnlaugssonar eins og sú kynslóð Svía sem ólst upp við að víkingamyndir hans voru kenndar í skólum. Það stendur heima. „Ég hef einmitt verið yfir mig hrifinn af Íslandi síðan 1984 er ég sá Hrafninn flýgur. Ég hreifst af stórbrotnu landslaginu og melódísku tungumálinu sem er svo skylt mínu en samt svo frábrugðið þegar maður reynir að skilja nákvæmlega hvað átt er við. Ég hef ekki enn sótt Ísland heim en ég vona að ég geti látið af því verða í náinni framtíð.“

Byggir á verkum annarra höfunda

Það hefur verið mikið glæpasagnaæði á Íslandi síðustu ár og við höfum fengið að kynnast verkum allra helstu norrænu höfundanna, eins og Mankell, Nesbö, Marklund, Läckberg, Lars Kepler, Adler-Olssen og svo framvegis. Hvar sérðu þig í þessum hópi? Hvar áttu heima á norræna krimmahöfunda „kortinu“? „Ég hugsa að allir norrænir glæpasagnahöfundar byggi á verkum þeirra sem á undan komu. Ef þeir höfundar sem þú nefnir hefðu ekki notið þeirrar velgengni sem raun ber vitni hefði mér ábyggilega reynst erfiðara að komast á minn stað. Ég kýs að líta á mig sem hluta nýrrar kynslóðar glæsilegrar hefðar norrænna glæpasagnahöfunda. Ég vona bara að íslenskir lesendur séu því sammála.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is


ÍSLENSKUR

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A

OSTUR

ekkert nema ostur

Fullkomnaðu réttinn með góðum hráefnum. Rifnu ostarnir frá MS innihalda 100% ost. Þú finnur spennandi og girnilegar uppskriftir á gottimatinn.is.


56

dægurmál

Helgin 8.-10. mars 2013

 Í takt við tÍmann Sar a Sigurðardóttir

Sjaldan jafn þakklát og þegar einhver býður mér í mat Sara Sigurðardóttir er 24 ára stjórnmálafræðinemi sem flutti upp á land frá Vestmannaeyjum fyrir rúmum þremur árum. Hún er formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, er á Facebook næstum allan daginn og er aðdáandi sjónvarpsþáttanna Girls. Staðalbúnaður

Ég held að segja megi að fatastíllinn minn sé afslappaður. Ég klæði mig yfirleitt eftir því hvað er þægilegt og í hvaða skapi ég er hverju sinni. Ég er oft í sokkabuxum eða buxum og víðum og síðum peysum við. Ég er mjög lítið í þröngu, forðast það alveg. Þar sem ég er bláfátækur námsmaður

kaupi ég ekki mikið af fötum en ég kann vel að meta búðirnar sem hafa verið að spretta upp undanfarið, Suzy Q og Lakkalakk. Þar er hægt að fá fín föt á hagstæðu verði. Annars reyni ég alltaf að versla mikið þegar ég fer til útlanda. Ég geng mikið með allskonar hálsmen, þau brjóta upp „átfittið“ hverju sinni. Ég er hins vegar ekkert sérstaklega mikil skóáhugamanneskja... en maður er jú kvenmaður og það er alltaf gaman að kaupa sér fallega skó.

Hugbúnaður

Ég hef ekki stundað skemmtanalífið mikið síðasta árið enda er búið að vera mikið að gera í námi og vinnu. Mér finnst samt rosalega gaman að kíkja út í einn bjór og hitta vini mína og þá er best að fara í nýja Stúdentakjallarann. Hann uppfyllir allar mínar kröfur. Ef ég fer í bæinn fer ég á Næsta bar til að tala við fólk og á Kaffibarinn og Ellefuna ef ég vil dansa. Ég er dyggur styrktaraðili World Class en ég fer þó stundum í ræktina úti á Nesi. Mér líður rosa vel þar. Ég fer af og til í bíó en það er full dýrt ef maður

hittir ekki á tilboð. Ég er meira fyrir að horfa á sjónvarpsþætti og er reyndar alger þáttafíkill. Bestu þættirnir núna eru House of Cards, Newsroom og Game of Thrones. Svo er nýjasta uppáhaldið Girls, frábærir þættir. Mér finnst líka gaman að horfa á íþróttir, sérstaklega þegar landsliðin okkar eru að spila. Og svo slær ÍBV-hjartað þegar liðið er að spila.

Vélbúnaður

Eftir að ég byrjaði í þessu starfi varð ég algert tækjafrík. Ég keypti mér Samsung Galaxy síma og iPad, á Moggatilboði. Ég er því alltaf á netinu í símanum og elska að geta skoðað tölvupóstinn og Facebook þegar ég vil. Því miður er Dell-tölvan mín að hrynja í sundur en ég reyni að láta hana hanga saman meðan ég klára BA-verkefnið. Það var rosa skrítið þegar ég fattaði að tækin í lífi mínu voru orðin mikilvægari en margt annað. Ég er til dæmis „onlæn“ á Facebook næstum allan daginn og öll kvöld enda fer ótrúlega mikið af mínu starfi fram þar. Við erum með grúppur og hópa fyrir allt hjá Stúdentaráði. Facebook er eiginlega nýi tölvupósturinn. Ef maður ætlar að ná einhverju í gegn þá gerir maður það í gegnum samfélagsmiðla og við höfum nýtt okkur það til hins ítrasta.

Aukabúnaður

Ég elska heimamat en elda ekki sjálf. Ég veit að mamma er ekki hrifin af því en undanfarið hef ég mikið verið að grípa mat þegar ég er á hraðferð. Maður lifir bara á einhverjum ljóshraða og verður að vinna og borða eftir því. Því verð ég sjaldan jafn þakklát og þegar einhver býður mér í mat. Ég reyni að borða alltaf heitan mat í Hámu í hádeginu en borða þá frekar létt á kvöldin. Svo fer maður stöku sinnum eitthvað út að borða og gerir vel við sig. Ég hef rosa gaman af því að fá að lifa og hrærast í félagsstörfunum og pólitíkinni í gegnum Stúdentaráð. Ef ég á að nefna einhver önnur áhugamál væru það líklega að ferðast og hlusta á tónlist. Uppáhaldsstaðurinn minn er Vestmannaeyjar, mér líður hvergi jafn vel og þegar ég fer heim til að hlaða batteríin. Ég reyni að labba alltaf í og úr vinnu og skóla en það er erfitt að vera alveg bíllaus í borginni. Því er gott að eiga Græna djásnið, Toyotu 97 módel, þegar maður fer út í búð eða í heimsókn til tengdó. Þessi bíll er reyndar landsfrægur því honum var stolið í fyrra og þá loguðu allir fjölmiðlar. Því miður eyðilögðu þrjótarnir mikið og það hefur kostað mig mikið að laga hann. En mér þykir vænt um hann og gæti ekki án hans verið.

Sara útskrifast úr stjórnmálafræði við Háskóla Íslands í sumar og stefnir að því að flytja til útlanda í haust. Ljósmynd/Hari

Fermingargjafir fyrir stráka og stelpur ®

Léttar ferðatöskur Sjá ítarlegar upplýsingar á www.drangey.is

Mikið úrval af gjafavöru fyrir dömur og herra · Töskur · Hanskar · Seðlaveski · Ferðatöskur · Tölvutöskur · Belti · Skart og skartgripaskrín Góðar vörur Sanngjarnt verð Persónuleg þjónusta

Tru virtu ál kortahulstur.

Bestu myndir ársins verðlaunaðar

Mynd Þóris Guðmundssonar af sýningu á neðri hæð Gerðarsafns. Myndin er frá 1997 og sýnir börn á Belovodoskaja hælinu í Kirgistan verma sig í geislum sólar í óupphitaðri byggingunni á köldum vetrardegi.

Sýningin Myndir ársins 2012 verður opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi á morgun, laugardag. Á sýningunni í ár eru 133 myndir og eru flokkarnir þeir sömu og undanfarin ár: Fréttir, íþróttir, portrett, tímarit, umhverfi, daglegt líf og myndaraðir. Veitt verða ljósmyndaverðlaun í sjö flokkum og tvö bestu myndskeið ársins 2012 verða einnig verðlaunuð. Samhliða verða afhent Blaðamannaverðlaun í fjórum flokkum. Við sama tækifæri verður opnuð á neðri hæð safnsins gestasýning Blaðaljósmyndarafélagsins. Að þessu sinni er það Þórir Guðmundsson sem sýnir myndir sem hann hefur tekið í ferðum sínum fyrir Rauða kross Íslands. Sýningin ber hetið „Á vettvangi vonar“. Opnunin er klukkan 15 á laugardag. Sýningin stendur til og með 28. apríl næstkomandi og er öllum opin og aðgangur er ókeypis. Þetta er í nítjánda skipti sem sýningin er haldin í Gerðarsafni og hefur sýningin jafnan verið ein sú fjölsóttasta á safninu.

skemmtilegar fermingagjafir

Kr. 7200 Kemur í veg fyrir skönnun á kortaupplýsingum.

Kortaveski úr leðri

frá kr. 3900. Nafngylling kr. 1100.

69%

... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann* H ö n n u n a r h ú s

*konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012

www.hrim.is

Laugavegi 25 - S: 553-3003


dægurmál 57

Helgin 8.-10. mars 2013

 SAMFÉS HljóMSveitin ÚlFur ÚlFur Með FeMiníSk An gjörning

Vöktu athygli á kynjahalla Á nýafstöðnu balli, Samfestningnum sem er árlegur viðburður á vegum Samtaka félagsmiðstöðva, vakti athygli að strákasveitin Úlfur Úlfur gerði hlé á tónleikahaldi sínu til þess að hafa orð á því hve hlutur kvenna var bágborinn á meðal skemmtikrafta kvöldsins. Þeir bættu svo um betur og buðu velkomna á svið unga söngkonu, til að rétta við hlutföllin að þeirra sögn. Framkvæmdastýra SAMFÉS segir þetta ekki mistök heldur val krakkanna sjálfra.

É

Strákarnir í Úlfur Úlfur vöktu athygli á kynjahalla á Samfés hátíðinni. Einn meðlima segir það ekki nema sjálfsagt mál að gæta að hlut kynjanna árið 2013.

er yfirleitt mikið stuð og það eru bara færri þannig stúlknasveitir,“ segir Björg. Hún bendir á að á ári hverju sé þetta umhugsunarefni og það sé leitt að ekki takist betur til. Hún segir jafnframt að í boði sé að unglingar spili sem plötusnúðar fyrsta klukkutímann á ballinu og um það þurfi þau að sækja. Þar sæki stúlkur einnig síður fram. Aðspurð segir hún þó alla hafa

farið sátta frá ballinu og það tekist einkar vel til. Aðeins hafi þurft að hafa afskipti af einni stúlku á ballinu en sú var ekki alveg tilbúin að fara eftir settum reglum um klæðaburð. Það hafi þó leyst farsællega á staðnum.

Flug

ti æá s

dúndur Dublin

María Lilja Þrastardóttir

tilboði!

28. mars – 1. apríl

marialilja@frettatiminn.is

Verð frá

39.900 kr.

Bilbao

20 ÞÚSUND

28. mars – 1. apríl Verð frá

króna umgjörð á

59.900 kr.

Madrid

199 krónur!

1. – 5. maí Verð frá

- Ef þú kaupir glerið hjá okkur

59.900 kr.

Róm

Næstum allar aðrar umgjarðir á 50% afslætti

25. – 29. apríl Verð frá

64.900 kr.

Innifalið: flug fram og til baka með sköttum.

KRINGLUNNI 2. HÆÐ - HAGKAUPSHÚSINU, SKEIFUNNI | SPÖNGINNI, GRAFARVOGI SÍMI 5 700 900 | WWW.PROOPTIK.IS

ÞÚ STYRKIR OKKUR

ÞEGAR ÞÚ

SPILAR

Þegar þú spilar í kössunum okkar styrkir þú Rauða krossinn, SÁÁ og Slysavarnafélagið Landsbjörg.

ÍSLENSKA SIA.IS FER 63220 03/13

g man ekki nákvæmlega hvað ég sagði uppi á sviðinu. Það var kannski svolítið svona í „heat of the moment“ en það vakti athygli okkar að það var ekki nein stelpa að spila og við gerðum athugasemd við það, þar sem við erum að sjálfsögðu femínistar og umhugað um jafnrétti á öllum sviðum,“ segir Arnar Freyr Frostason, einn meðlima hljómsveitarinnar Úlfur Úlfur. Strákarnir spiluðu ásamt fleiri þekktum aðilum á SAMFÉS ballinu um síðustu helgi við mikinn fögnuð viðstaddra. Það vakti athygli þegar þeir gerðu athugasemd við skort á kvenlistafólki á ballinu en enginn kona spilaði á hátíðinni í ár. Strákunum þótti þetta skjóta skökku við svo þeir tóku málin í sínar hendur og tóku með sér söngkonuna Hildi Kristínu úr Rökkurró á sviðið. Hún var svo kynnt sértaklega inn sem framlag sveitarinnar til að jafna kynjahalla hátíðarinnar. Samkvæmt upplýsingum Fréttatímans var uppátækinu afar vel tekið. Samtök félagsmiðstöðva (SAMFÉS) standa árlega fyrir því þegar að 4.500 unglingar koma saman í Laugardalshöll á SamFestingnum. Hljómsveitin Úlfur Úlfur, Jón Jónsson, Páll Óskar og plötusnúðurinn Heiðar Austmann komu þar fram síðasta föstudag. Í ár skapaðist töluverð umræða vegna settra fatareglna á ballinu en ungmennunum sem hugðust mæta var gert að klæða sig innan ákveðins ramma. Þannig hugðust aðstandendur koma í veg fyrir ósæmilegan klæðaburð og hegðun ungmennanna samkvæmt því. „Ég vissi ekki að þetta hefði vakið neina sérstaka eftirtekt en það er auðvitað ekki nema gott mál og það er frábært ef að þetta hefur náð inn til einhverra krakkanna. Það er auðvitað ekki hægt annað en að vekja athygli á svona löguðu árið 2013. Það er ekki nema sjálfsagt,“ segir Arnar Freyr. Í samtali við Fréttatímann segir Björg Jónsdóttir, framkvæmdastýra SAMFÉS, að þetta hafi ekki verið mistök heldur val krakkanna sjálfra. „Þegar við veljum listamenn þá er það í höndum ungmennaráðs að setja saman lista. Við setjum listann svo á Facebook og látum krakkana kjósa. Það sem þeir velja

fljúgðu fyrir minna ferð.is • sími 570 4455


58

dægurmál

Helgin 8.-10. mars 2013

 ólöF Hugrún FæSt við Hundalógík

Er ekki geltandi á fjórum fótum á sviðinu Eintalasafnið Hundalógík eftir Ástralann Christopher Johnson verður frumsýnt í Þjóðleikhúskjallaranum á sunnudagskvöld. Fjórir leikarar, Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, Jón Stefán Sigurðsson, Ingi Hrafn Hilmarsson og Jón Svavar Jósefsson, ætla þar að leiða áhorfendur inn í sannleikann um hvað gengur á í kollinum á þessum besta vini mannsins. „Þetta er ótrúlega skemmtileg og krúttleg sýning þar sem við köfum aðeins undir yfirborðið og pælum aðallega í því hvað hundar gætu mögulega verið að hugsa,“ segir Ólöf Hugrún. „Jón Stefán, einn af leikurunum, gróf

þetta verk upp einhvers staðar og fannst það svo sniðugt að hann þýddi það og hefur dreymt um að koma því á svið þannig að við erum búin að vera ógeðslega mikið að pæla í hundum síðan frá því fyrir jól.“ Ólöf Hugrún segir þau öll mikla hundavini og að þau setji hjartað í sýninguna. „Jájá. Einn af Jónunum í sýningunni, Jón Svavar, er sveitamaður mikill og hefur verið mikið með dýrum. Ég átti svo sjálf alveg snarofvirkan blending af border collie og íslenskum. Það var hún Týra sem var frekar vitlaus en ofsalega góð tík. Ég geri reyndar ekki upp á milli hunda og katta. Ég er bara einum ketti frá því að

 Skemmtun Stelpur þeyta SkíFum

Plötusnældur í forgrunni á Dolly í mars Skemmtistaðurinn Dolly í Hafnarstræti vill vekja sérstaka athygli á kvenplötusnúðum, eða plötusnældum. Af því tilefni hafa þau efnt til stelpumars á staðnum. Aðeins konur munu því koma til með að þeyta skífum í marsmánuði. Plötusnúðabransinn hefur að sögn aðstandenda verið fremur karllægur hingað til og vilja þau leggja sitt af mörkum til þess að breyta því og gera konur sýnilegri faginu. „Það fer oft meira fyrir strákunum í plötusnúða-faginu og því viljum við á Dolly vekja athygli á öllum stelpunum sem eru alveg jafnvígar strákunum í þessum bransa. Þessvegna ætlum við að hygla kvenplötusnúðum sérstaklega í mars. Þetta verður heldur ekki amalegur flokkur færra og fagurra meyja,“ segir eigandi Dolly, Dóra Takefusa og lofar miklu fjöri. „Við eigum svo frábæra stelpu „dj–a“ en það vill bara svo oft vera að strákarnir séu meira áberandi, hverjar svo sem ástæður þess eru.“ Plötusnældur marsmánuðar eru að sögn Dóru allt stelpur sem

vera klikkuð kattakona en ég er með tvo og um leið og ég er komin með þrjá þá er ég komin yfir strikið.“ Tryggð fram á grafarbakkann, lóðarí, grimmd, botnlaus svengd, hetjuskapur og næmt þefskyn eru á meðal þess sem tekið er fyrir í sýningunni. „Við erum samt manneskjur að leika hunda og erum ekki á fjórum fótum, geltandi í hundabúningum. Þetta er svolítið manneskjuleg leið að þessum litlu hundasögum.“ Hundalógík er frumsýnt á sunnudaginn en síðan eru fyrirhugaðar sýningar 17. og 19. mars. Allar sýningarnar hefjast klukkan 19.30. -þþ

Ólöf Hugrún gerir ekki upp á milli hunda og katta en fer létt með að setja sig inn í hugarheim hunda. Mynd/Rakel Ósk

Þetta er svolítið manneskjuleg leið að þessum litlu hundasögum.

 Sunneva SverriSdóttir Fjallar opinSk átt um kynlíF

Fólk veit meira um munnmök en BDSM Kynfræðsluþátturinn Tveir + sex hóf göngu sína á sjónvarpsstöðinni Popp tíví á fimmtudagskvöld. Þættirnir eru átta talsins en í þeim kynna vinirnir Sunneva Sverrisdóttir og Veigar Ölnir Gunnarsson sér ýmsar víddir og fleti á kynlífi og miðla því sem þau komast að til ungs fólks. Þau njóta leiðsagnar kynfræðingsins Sigríðar Daggar Arnardóttur sem býr yfir mun meiri þekkingu á viðfangsefninu en krakkarnir sem bæði eru 21 árs.

F

Lay-Dj og Sura á Dolly.

spila reglulega á staðnum og þarf því enginn að örvænta um að þær verði ekki jafn áberandi við marslok. „Það fer bara minna fyrir þeim en strákunum og þetta er okkar framlag til að breyta því,“ útskýrir Dóra. Hún bendir öllum þeim sem langar að prófa að spreyta sig sem plötusnúðar að koma á staðinn og tala við rekstrarstjóra en þau séu alltaf opin fyrir nýju fólki, konum sem körlum. Í kvöld spila þær Sunna Margrét og Þura Stína eða Lay–Dj og Sura eins og þær kalla sig.

Við vissum í raun ekkert meira um þetta en aðrir á okkar aldri þegar við byrjuðum á þessu.

yrsti þáttur Tveir + sex fór í loftið á Popp tíví en þáttunum er ætlað að fræða ungt fólk um kynlíf í mjög víðu samhengi þar sem ekkert verður dregið undan. „Við fjöllum mjög opinskátt um efnið meðal annars með því að prufa okkur áfram,“ segir Sunneva Sverrisdóttir sem sér um þáttinn ásamt vini sínum Veigari Ölni Gunnarssyni. Meðal þess sem þau taka fyrir eru daður, munnmök, kynlífsstellingar og BDSM. Sunneva segir þættina fyrst og fremst vera umræðu- og fræðsluþætti en að tvíeykið muni þó reyna ýmislegt á eigin skinni. Hún telur víst að þátturinn muni vekja umtal en þau fari þó aldrei yfir velsæmismörk. „Við erum með verklega liði í hverjum þætti og gerum ýmislegt. Allt frá því að fara í brasilískt vax og á stefnumót með manneskju af sama kyni,“ segir Sunneva sem bíður spennt eftir því að sjá hvernig viðtökurnar verða. Hún segir þau óneitanlega koma sér í vandræðalegar aðstæður en þá sé gott að fara í gegnum þetta með góðum vini. „Við Veigar erum mjög góðir vinir úr MH. Hann er svo opinn, skemmtilegur og einlægur þannig að mér datt í hug að hann yrði fullkominn með mér í þetta,“ segir Sunneva sem er nú að læra viðskiptafræði í HR. „Það var frábært að vinna með honum og við náum mjög vel saman. Það var þægilegt að hafa verið vinir áður vegna þess að sumar aðstæðurnar sem við komum okkur í eru ekkert sérlega þægilegar ef

Sunneva Sverrisdóttir fékk hugmyndina að kynfræðsluþáttunum þegar hún vann eitt sumar við að fræða ungt fólk um allt milli himins og jarðar, þar á meðal kynlíf. Umræðurnar um kynlíf urðu alltaf heitastar og margar spurningar komu fram, sumar byggðar á misskilningi, þannig að Sunneva vildi gera eitthvað í málinu. Ljósmynd/Hari

maður er í þeim með hverjum sem er.“ Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir leiðbeinir Sunnevu og Veigari í þættinum og svarar bæði spurningum þeirra og spurningum frá því unga fólki sem kemur í þáttinn og tekur þátt í umræðum. „Það var ómetanlegt að hafa Siggu Dögg með okkur. Í fyrstu fannst okkur hún svo rosalega opinská og hún kom okkur mjög á óvart en núna er maður orðinn svo hispurslaus eitthvað. Við vissum í raun ekkert meira um þetta en aðrir á okkar aldri þegar við byrjuðum á þessu,“ segir Sunneva sem hefur orðið margs vísari. Sunneva segist ekki hafa orðið vör við að eitthvað sérstakt brenni á ungu fólki þegar kynlíf er annars vegar. „Þetta er bara forvitni út í gegn og við skiptumst á skoðunum og reynslusögum í þáttunum en það er þó til dæmis augljóst að ungt fólk veit meira um munnmök en BDSM. Annars lærðum við helst það að ramminn utan um kynlíf er endalaust stór svo lengi sem traust og virðing ríkir á milli fólks.“ Sunneva segist varla komast hjá því að roðna yfir einhverju í þáttunum en óttist ekki að hún þurfi að læðast með veggjum eftir þetta. „Málið er bara að hafa gaman að þessu og njóta þess að hafa fengið að gera þetta og vinna að þessu.“ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is



HE LG A RB L A Ð

Hrósið... ... fær Margrét Stella Kaldalóns sem sigraði í Söngkeppni Samfés og hefur sýnt fádæma hæfileika þrátt fyrir ungan aldur, en Margrét vakti athygli fyrir söng sinn á jólatónleikum Björgvins Halldórssonar.

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is  BakHliðin Sindri SigurgeirSSon

SPARIÐ

ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR

20.000 Fundvís á gleðina Aldur: 38 ára, fæddur 1974 Maki: Kristín Kristjánsdóttir, ritari við Varmalandsskóla. Foreldrar: Fríður Sigurðardóttir sem er látin og Sigurgeir Jóhannsson, starfsmaður Húsasmiðjunnar. Menntun: Búfræðingur frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri og svo er ég langt kominn með nám í viðskiptafræði í Háskólanum á Bifröst. Starf: Ég er sauðfjárbóndi og hef einnig verið stundakennari við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri. Auk þess er ég nýkjörinn formaður Bændasamtakanna. Fyrri störf: Ég vann við smíðar, bæði í Borgarfirði og í Reykjavík. Áhugamál: Hestamennska og bridds. Stjörnumerki: Hrútur, mjög viðeigandi. Stjörnuspá: Þú ert mjög jarðbundinn í dag og getur því tekist á við verkefni heima fyrir sem hafa þurft að bíða. Sjáðu til þess að þú fáir útrás fyrir sköpunargleði þína.

H

ann tekur mikið í nefið, það sést víða slóðin eftir hann“, segir fyrrverandi formaður bændasamtakanna, Haraldur Benediktsson, um núverandi formann. Hann segir Sindra vera gott eintak og sé ekki með neina sérstaka kæki sem fólk taki eftir. „Jóhannes Kristjánsson eftirherma verður í miklum vandræðum með að herma eftir honum á næstu árshátíð. Annars get ég ekki sagt neitt nema gott um hann. Við erum búnir að þekkjast í nokkuð langan tíma. Hann er sérstaklega fundvís á gleðina í öllu og fljótur og draga upp jákvæðu hliðarnar í flestu sem hann tekur sér fyrir hendur.“

FULLT VERÐ: 69.950

49.950

FERMINGARTILBOÐ TILBOÐ GILDA 08.03 - 10.03

SPARIÐ

500

PLUS ÞÆ GI ND I & GÆ ÐI

2.995

Bætt heilsa, aukið þrek og orka.

www.heilsuhotel.is

14.950

FULLT VERÐ: 3.495

4000

512-8040

SÆNG+KODDI

SÆNG+KODDI FULLT VERÐ: 19.950

SPARIÐ

Skráning í síma

5000

SPARIÐ

ZoNKA SÆNGURvERASEtt Efni: 100% gæðabómull. Lokað að neðan með tölum. Stærð: 140 x 200 sm. og 50 x 70 sm.

að hefjast.

BLUE SILK AMERÍSK DÝNA Góð amerísk dýna. Stærð: 120 x 200 sm. Fætur og botn fylgja með.

120 X 200 SM.

Sindri Sigurgeirsson er nýkjörinn formaður Bændasamtakanna.

Nýtt námskeið

FÆTUR OG BOTN FYLGJA MEÐ

tRoLLHEIMEN SÆNG oG KoDDI Góð fiður/dúnsæng. Þyngd fyllingar í sæng: 1180 gr. Þyngd fyllingar í kodda: 770 gr. Sæng stærð: 140 x 200 sm. Koddi stærð: 50 x 70 sm.

MICHAEL SKRIfBoRð Flott, hvítt skrifborð með 4 skúffum. Stærð: B118 x H74 x D60 sm.

8000

FULLT VERÐ: 24.950

16.950 MARK SKRIfBoRðSStóLL Hægt að rugga. Litur: Svartur.

FULLT VERÐ: 19.950

15.950

SPARIÐ

www.rumfatalagerinn.is


Snyrtivörur & tíska Helgin 8.-10. mars 2013

 Hönnunarmars sýning

Tískuteikningar Helgu Björnsson Fatahönnuðurinn Helga Björnsson sýnir tískuteikningar á Kex Hostel á Hönnunarmars dagana 14.-17. mars. Sýningin spannar verk Helgu frá því hún starfaði sem aðalhönnuður Louis Férraud í París og til dagsins í dag.

Etnísk mynstur Auðveld skref lífga upp grámann fyrir betri neglur

26/04/2012

Mynstur með skírskotanir í ýmis þjóðerni virðast skjóta upp kollinum alltaf annað slagið enda mjög lifandi og falleg.

Öll getum við skartað fallegum nöglum með nokkrum auðveldum ráðum sem ekki þarf að endurtaka nema einu sinni til tvisvar í mánuði.

 bls. 11

 bls. 8

639245-3_PGPL_04_600x1600_KV.pdf


2

snyrtivörur & tíska

Helgin 8.-10. mars 2013

er vörumerki fyrir hágæða spænskar húðvörur framleiddar úr náttúrulegum hráefnum BERIOSKA S.L., eigandi vörumerkisins, er fjölskyldufyrirtæki stofnað árið 1974 og er staðsett nálægt Valencia á Spáni. Fyrstu árin einskorðaðist framleiðslan eingöngu við sturtusápur og hárvörur, en árið 2003 byrjaði fyrirtækið að framleiða andlitskrem og alhliða húðvörur. Þá var að koma vakning hjá almenningi að nota snyrtivörur unnar úr náttúrulegum hráefnum. Berioska S.L. greip tækifærið og hefur þróað fjölmörg krem í eigin rannsóknarstofum og vöruúrvalið eykst ár frá ári. Verðið á vörunum skiptir miklu máli hjá þeim, enda bjóða þeir eingöngu upp á góða og vandaða vöru á sanngjörnu verði í smekklegum og handhægum umbúðum. Þess má geta að vörurnar eru ekki prófaðar á dýrum.

Joven er andlitshreinsilína fyrir unga húð og er ómissandi í baráttunni gegn bólum, fílapenslum og hvimleiðum rauðum bólguþrymlum. Er bakteríudrepandi, lokar svitaholum og minnkar fitusöfnun í húðinni. Númer 1 er hreinsigel, það er fyrsta skrefið í meðferðinni, nuddið því inn í raka húðina og skolið vel með miklu vatni. Númer 2 er toner. Hann notast eftir að húðin hefur verið hreinsuð vel með hreinsigelinu. Númer 3 er rakakrem, sem er lokastig meðferðarinnar, notast á andlit og háls. Twenty ávaxtalínan er 24 stunda andlitskrem, hönnuð fyrir unga húð milli tvítugs og þrítugs. Avocado er rakakrem fyrir allar húðgerðir. Grape er einstaklega gott fyrir feita húð. Granateplakjarna er hentugt fyrir blandaða og viðkvæma húð. Hindberja er mjög gott fyrir þurra húð.

Joven og Twenty línurnar innihalda líka aloe vera safa. Vörulínurnar eru fjölbreyttar og henta þörfum allrar fjölskyldunnar fyrir alla daglega umhirðu húðar. Meðal annars má nefna sólarvarnarkrem, andlitskrem (dömu og herra), hárvörur og þriggja þrepa meðferð fyrir feita og viðkvæma unga húð. Eins og áður segir eru þær unnar úr náttúrulegum hráefnum, t.d. úr safa aloe vera plöntunnar og olíu eplarósakjarnans en báðar þessar jurtir eru þekktar fyrir lækningamátt sinn.

Babaria snyrtivörurnar fást í tæplega 100 löndum víðsvegar um heim. Hægt er að sjá og lesa meira um vörurnar í netversluninni www.babaria.is. Umboðsaðili fyrir Babaria vörurnar á Íslandi er Labote ehf, – labote@babaria.is – Sími 861 0384

Ofurkrem allt sem þú þarft - Nýtt á Íslandi

Age Management Moisturiser rakakremið frá Dr. Braga er í senn dag- og næturkrem, augnkrem, hálskrem og serum. Dr. Bragi húðvörulínan kom á markað í Bretlandi fyrir sex árum og hefur fengist á betri snyrtistofum í London, s.s. Bliss Spa og Hydrohealing Notting Hill. Árið 2008 var Dr Bragi sigurvegari sem „Best New Brand at the CEW Beauty Awards“ (CEW – Cosmetic Executive Women). Einnig það birtist viðtal við hann í VOUGE. Stjörnur á borð við Siennu Miller, Thandie Newton og Victoriu Beckham hafa notað vörurnar. Dr. Bragi húðvörulínan heitir eftir dr. Jóni Braga Bjarnasyni (1948-2011), prófessor í lífefnafræði, sem helgaði ævistarf sitt rannsóknum á sjávarensímum og virkni þeirra. Jákvæðar niðurstöður úr áratuga rannsóknum hans og prófunum leiddu til þess að hann þróaði ensímvörurnar í þessari húðlínu. Sú tækni sem er notuð við framleiðslu Dr. Bragi snyrtivaranna á sér enga líka í heimi húðsnyrtivara. Dr. Bragi vörurnar henta einstaklega vel viðkvæmri húð þar sem þær eru án rotvarnarefna, parabena, olíu, ilmefna og litarefna. Sjávarensím verða ofurvirk við líkamshita og eru því öflugri en önnur ensmím, þau fara inn í ysta lag húðarinnar og stuðla að endurnýjun og hreinsun hennar innan frá. Þau vinna gegn skaðlegum örverum og leysa upp óhreinindi ásamt því að verja hana gegn mengun í umhverfinu og lágmarka þannig hættu á ótímabærri öldrun hennar. Við reglulega notkun kemst jafnvægi á rakastig húðarinnar og hún verður mýkri, sléttari og heilbrigðari. Dr. Bragi húðlínan inniheldur Age Management Moisturiser rakakrem sem örvar endurnýjun og hreinsun húðarinnar og dregur úr ummerkjum öldrunar. Intensive Treatment Mask er tau-maski sem mýkir, nærir og dregur úr roða og þrota og er sagður á við 15 mínútna andlitsbað. Face and Body Salvation sprey nærandi og rakagefandi fyrir allan líkamann, kjörinn eftir bað og sólböð. Bio Marine Exfoliant, fínkorna hreinsikrem sem fjarlægir dauðar húðfrumur, minnkar svitaholur og vinnur gegn fílapenslamyndun.

Eucerin Even brighter

Eucerin EVEN BRIGHTER Clinical með B-Resorcinol gegn húðblettum verndar húðina frá útfjólubláum geislum með hárri sólarvörn (dagkrem með SPF 30) og ræðst gegn framleiðslu á melaníni á upphafsstigi: B-Resorcinol „læsir“ oxunarensími litarefna, Tyrosinase, inni svo að húðblettunarferlið fer ekki af stað. Þannig er dregið úr framleiðslu á óæskilegu melaníni sem leiðir til jafnvægis í húðlit. Klínískar prófanir hafa staðfest að B-Resorcinol hefur yfirburða lýsandi eiginleika fram yfir þau stöðluðu efni sem húðsjúkdómafræðin bjóða upp á (hýdrókínon,kojic sýra, arbutin). Nýja Eucerin línan inniheldur dagkrem, næturkrem, serum og spot corrector sem auðveldar enn frekar að bera efnið beint á blettasvæðið. EVEN BRIGHTER Clinical dregur úr húðblettum og kemur á jafnvægi og birtu í hörundslit. Með reglulegri notkun jafnast litablær húðarinnar stöðugt yfir tíma.

NIVEA Q10 ENERGY

NIVEA Q10plus Anti-Wrinkle Energy Day Care dregur sjáanlega úr hrukkum og gefur húðinni heilbrigt og geislandi útlit. Ný endurnærandi formúla með Q10 og náttúrulegu Goji berjaþykkni frískar húðina og minnkar þreytumerki. Kremið berst gegn hrukkum á áhrifaríkan hátt innan frá og SPF 15 varnar því að hrukkur myndist af völdum sólarinnar. Hrukkur minnka sjáanlega og húðin er frísk og geislandi fögur.


snyrtivörur & tíska 3

Helgin 8.-10. mars 2013

Græðir Hendur er lífrænt vottaður handáburður

Hann er sérlega græðandi þar sem hann inniheldur mikið af íslenskum jurtum. Jurtirnar í kreminu eru græðandi og gefa húðinni ljóma. Víðir er ein af jurtunum en hún er þekkt sem verkja- og bólgudeyfandi jurt. Ilmurinn sem við notum er einungis unninn úr lífrænt vottuðum ilmkjarnaolíum og í þessum handáburði er m.a. lavender, appelsína og sítróna. Ilmkjarnaolíur hafa líka heilandi eiginleika – bæði fyrir líkama og sál. Græðir Hendur er frábær fyrir þurrar og sprungnar hendur og gefur húðinni góðan raka sem gerir það líka að verkum að húðin nærist vel. Athugið. Hluti af sölu á Græðir hendur rennur til Krabbameinsfélagsins – þess vegna er módelið okkar með þessa fínu mottu.

Lind líkamskrem er lífrænt vottað með villtum íslenskum jurtum

Lind er silkimjúkt líkamskrem sem verndar húðina og gefur henni frábæran raka þar sem næringarefnin eru m.a. unnin úr lífrænt vottuðum kókos og möndlum. Í lind eru auðvitað líka jurtirnar okkar sem eru handtíndar í Árnessýslunni og ekki má gleyma ilmkjörnunum sem eru unnir úr greipi, appelsínulaufum og svörtum pipar. Rakagefandi líkamskrem sem sefar líkama og sál.

NÝTT EGF DAGKREM

Nú fyrir þurra og mjög þurra húð

Anti Wrinkle Firm & Lift

Dagkrem með viðbættu serumi dregur sjáanlega úr hrukkumyndun og fínum línum og veitir húðinni mjúka en jafnframt stinna áferð á innan við þrem vikum. Serumið veitir húðinni aukinn ljóma og mýkt. Gott og virkt krem á ótrúlega góðu verði. Sýnilegur árangur!

Total Effects 7in1 Wake up wonder

Dagkrem sem inniheldur sérvalin innihaldsefni til að fríska og vekja húðina og því upplagt til notkunar snemma morguns á þreytta húð. Inniheldur meðal annars piparmyntu. Rannsóknir hafa leitt í ljós að Olay total effects vinnur gegn 7 þáttum öldrunar sem finna má í háþróaðri og einstakri formúlu vítamína og steinefna. Sýnilegur árangur næst í baráttunni við hrukkur og fínar línur. Gefur húðinni fallegan ljóma og unglegra yfirbragð.

Silkimjúkt og nærandi dagkrem frá Sif Cosmetics sem gefur þurri húð raka sem endist allan daginn. • • •

Viðheldur réttu rakajafnvægi húðarinnar Gefur húðinni mjúka og fallega áferð Án paraben efna

Inniheldur EGF frumuvaka sem styður náttúrulegt endurnýjunarferli húðarinnar. www.egf.is


4

snyrtivörur & tíska

Helgin 8.-10. mars 2013

Fallegar mæðgur á fermingardaginn Móðir Dóttir

Ilmur er mjög persónubundinn og vill oft gleymast. En ekkert er skemmtilegra en að vera með nýjan ilm á fermingardaginn. Ragnheiður valdi sér Ralph Lauren bleikan Big Pony Ilm en Kristjana kolféll fyrir nýjum Manifesto ilm frá Yves Saint Laurent.

SHISEIDO Perfect Hydrating BB Cream

BB kremið snýst um fullkomnun húðarinnar. BB kremið hylur bletti og jafnar út húðina í eina jafna áferð. Húðin verður geislandi með bjartan ljóma. Húðin verður fyllt raka og þægindum. BB kremið hefur hafið sannkallaða byltingu hvernig við horfum til snyrtivara. Ný kynslóð snyrtivara sem uppfyllir þarfir allra tegunda húða. Perfect Hydrating BB kremið fæst í tveimur litatónum.

HEIDIKLUMFRAGRANCES.COM - FACEBOOK.COM/HEIDIKLUM

Frísk og ljómandi húð krefst oft smá undirbúnings. Biotherm Aquasoruce hreinsi- og kremlína hentar mjög vel fyrir unga húð þar sem hún er full af raka, hægt að fá hana án olíu og er frábær undir farða. Val á farða getur verið erfitt. Varast skal að velja of þekjandi farða. Fallegast er að velja farða sem er léttur og gefur góðan ljóma. Við völdum á Ragnheiði: Le Teint Touche Eclat frá Yves Saint Laurent vegna þess að hann hefur alla þessa kosti og endist vel á húðinni. Nauðsynlegt er að hafa smá sumar í kinnunum. Kremkinnaliturinn frá YSL hentar fullkomlega þar sem hann gefur léttan og eðlilegan ferskleika í kinnarnar án þess að vera áberandi á húðinni. Björt og falleg augu. Við notuðum á Ragnheiði ferskan og endingargóðan augnskugga frá Lancome. Nr. P 102 sem var borinn á allt augnlokið. Til að móta augun og draga fram bláa litinn í augunum notuðum við brúnan augnblýant nr. 2 meðfram augnháralínunni frá YSL. Doll eyes maskarinn frá Lancome varð fyrir valinu því að hann aðskilur fullkomlega og lyftir augnhárunum. Litur sumarsins er Peach svo við völdum hreinan og tæran gloss á varirnar, Gloss Pur nr. 8 frá YSL.

Kristjana hugsar vel um húðina og notar því uppbyggjandi vörur sem henta hennar húðgerð. Á morgnana notar hún Genifique æskudropana undir Genifique dagkremið frá Lancome. Genifique línan gefur sjáanlega yngri húð á aðeins 7 dögum. Yfir nóttina notar hún Visionnare viðgerðardropana frá Lancome. Yfir þá velur hún Prodigy næturkremið frá Helena Rubinstein. Það lagfærir yfir nóttina og húðin verður úthvíld. Góður árangur byggist á hreinni húð. Top Secrets gommage hreinsimaskann er frábært að nota 2-3 í viku til að hreinsa burtu dauðar húðfrumur. Á Kristjönu völdum við Teint Visionnaire farðann sem er olíulaus og hentar öllum húðgerðum. Honum fylgir hyljari/leiðréttari sem þú getur blandað við farðann og þannig algjörlega stjórnað þekjunni. Til að móta andlitið er alltaf fallegt að nota sólarpúður frá enni niður á kinnbein í S-lag. Mildir og gylltir tónar eru alltaf klassískir. Flestum konum hentar að nota bjartan lit yfir augnlokið og dekkri lit í skyggingu í glóbuslínuna. Við notuðum augnskuggapallettu nr. 8 frá YSL. Til að poppa upp augnlitinn og ramma inn augun varð fyrir valinu fjólublár eyeliner í kremformi nr. 5 frá YSL sem myndi einnig henta brúnum augum mjög vel. Allar erum við að leita eftir hinum fullkomna maskara sem gerir allt og endist vel. Nýi Surrealist maskarinn frá Helena Rubinstein svíkur engin loforð. Punkturinn yfir i-ið er svo endingargóður varalitur fyrir langan dag. Við völdum Rouge in Love nr.322 frá Lancôme.

SHISEIDO Perfect Rouge TOKYO COLOUR Ástríða Shiseido fyrir að sameina list, fegurð og vísindi er fullkomlega myndskreytt með Perfect Rouge. Frábær, glæsilegur og íburðarmikill.


Vertu með í Snyrtibuddunni og þú færð alltaf afslátt af snyrtivörum

Nú er Snyrtibuddan

í öllum apótekum Lyfja & heilsu

PIPAR \ TBWA • SÍA • 123092

Í Snyrtibuddunni færðu ýmis sértilboð, fréttir og fleira skemmtilegt.

Skráðu þig núna á www.lyfogheilsa.is

o bareMinerals

o Lancome

o Allir ilmir

o Skin Doctors

o Oroblu sokkabuxur

o Bobbi Brown

o Helena Rubinstein

o L’Oréal

o Bláa Lónið

o Naglavörur

o Dr. Bragi

o Yves Saint Laurent

o Bourjois

o Burt’s Bees

o Gervineglur

o Clinique

o Biotherm

o Max Factor

o Opi

o Gerviaugnhár

o Dior

o Guerlain

o Olay

o Sally Hansen

o Augnháralitur

o Shiseido

o Elisabeth Arden

o EGF

o Clarins

o Self tan

o Sensai frá Kanebo

o Chanel

o UNA

Vöruúrval getur verið mismunandi eftir apótekum.

Fylgstu með spennandi tilboðum

Við hlustum!


6

snyrtivörur & tíska

Helgin 8.-10. mars 2013

Someday by Justin Bieber

Someday er fyrsti ilmurinn frá Justin Bieber. Hann er ferskur og fjörugur ilmur, sem allar stúlkur dreymir um

HEIDI KLUM SURPRISE

Surprise! Glænýr ilmur frá Heidi Klum. Ilmurinn er glaðvær, fjörugur og kynþokkafullur. Nánari upplýsingar á: www.heidiklumfragrances.com Fáanlegt í: EDT 30ml kr. 3.600., EDT 50ml, Body Lotion 200ml og Shower Gel 200ml.

JUCY COUTURE

Couture La La er nýr ilmur frá Jucy Couture og kemur í takmörkuðu upplagi. LaLa er léttur ávaxta- og blómailmur. Hann er mjög ferskur en samt aðeins pönkari í sér, klassískur óvæntur og frakkur. Ilmurinn fæst í 30 ml og 50 ml.

ESCADA

Cherry in the air er hinn töfrandi vor- og sumarilmur frá Escada sem lífsglaðar og nútímalegar konur um allan heim bíða spenntar eftir.

PIN UP

Splunkunýr hrífandi ilmur frá Playboy fyrir ungu skvísurnar. EDT 30ml, kr. 2.490

DKNY Pure Rose

Nýr ilmur frá Donnu Karan. Mildur keimur af bleikri rós gefur þessum ilmi einstaklega kvenlegan og ferskan blæ.

Mercedes-Benz herra ilmur

Mercedes-Benz er kominn með flottan herrailm, fyrsti ilmurinn frá þessu stærsta lúxusmerki í heimi. Fínn og herralegur ilmur fyrir þá sem gera kröfur, enda er slagorð Benz „The Best or nothing“.

Nýr ilmur fyrir hana frá Gucci

Fæst í flestum apótekum og Fríhöfninni.

Gucci guilty black er eldheit með austræna munúð í öllum nótum sem fanga ávanabindandi löngunartilfinningar augnabliksins.

Nýr ilmur fyrir hann frá Gucci

HUGO BOSS

Gucci guilty black er þróttmikill, með tælandi krafti og aðdráttarafl sem fangar skilningarvitin með seiðandi og gróskumiklum ilmnótum.

HUGO RED hinn nýi öflugi ilmur inniheldur óvænta blöndu andstæðra efna sem eru hvöt til að rjúfa hefðina og gefa sköpunarmættinum lausan tauminn.

SHISEIDO THE SKIN TRANSFORMER Endurmótar, stinnir og mýkir húðina. Byltingarkennd nýjung frá Shiseido. Með BIO-PERFORMANCE Advanced Super Restoring Cream hjálpar þú að endurheimta enduruppbyggingu húðarinnar með krafti sem hjálpar húðinni að ná unglegu útliti.

SHISEIDO ADVANCED BODY CREATOR

Shiseido kynnir ADVANCED BODY CREATOR SUPER SLIMMING REDUCER, með kröftugri nýrri formúlu til að sporna gegn myndun appelsínuhúðar. Þrjú helstu innihaldsefnin í kreminu aðstoða við að brjóta, brenna og losa um fitu í húðinni.

Lancôme kynnir Teint Visionnaire Farða og hyljara sem fullkomnar húðina. Hann inniheldur hyljara sem lýsir bauga og bletti, lagfærir og hylur vel. Farðinn gefur meðal þekju sem samstundis afmáir dökka bletti og bauga, opnar húðholur og hrukkur. Árangurinn er náttúrulegt útlit með fullkominni þekju. Fullkomin, tafarlaus þekja sem hægt er að byggja upp með hyljaranum og farðanum, án grímuáferðar. Einstök húðvöruvirkni á aðeins 4 vikum!


fYrir HeiLBrigða og eNDurNærða Húð eiNs og efTir góðaN NæTursvefN

NÝTT INNIHELDUR ÞYKKNI ÚR gojI-bERjUM. FRÍSKAR HÚÐINA og MINNKAR ÞREYTUMERKI. NIvEA.com


Helgin 8.-10. mars 2013  Fallegar neglur

Nokkur auðveld skref fyrir betri neglur Það er mikil prýði af vel snyrtum höndum. Fæst okkar gefa sér þó tíma til þess að sinna nöglum og naglaböndum sem skyldi. Öll getum við þó skartað fallegum nöglum með nokkrum einföldum ráðum, sem ekki þarf að endurtaka nema einu sinni til tvisvar í mánuði. Fréttatíminn tók saman nokkur.

Til að byrja með

BOURJOIS er 150 ára á þessu ári, af því tilefni gefa þeir

50% afslátt

af öllum naglalökkum í mars Upplýsingar um útsölustaði á Forval Facebook

1. Losaðu naglaböndin frá yfirborði naglanna og klipptu burt alla lausa húð í kring. Þetta er eitthvað sem mörg okkar freistast til að naga eða rífa í svo myndast lítil þrálát sár. Ef naglaböndin eru fast gróin upp á nöglina sjálfa er hægt að setja naglabandaeyði á þau. 2. Snyrtu neglurnar í þá lengd og lögun sem þú vilt hafa þær í. Það er best að gera með naglaþjöl. Til að jafna lengdina pússaðu framan af henni og til að móta lögunina ferðu með þjölina frá hliðinni og inn að miðju. Það er mjög mikilvægt að gera ekki bara fram og til baka. 3. Handabað er algjör nauðsyn. Það er frískandi og endurnærandi að leggja hendurnar í volgt vatn í fimm mínútur. Bættu nokkrum dropum af ilmolíu og annarri feitri olíu eins og ólívuolíu saman við hafir þú þurrar hendur. Einnig getur verið gott að setja örlítið Epsom salt í handabaðið. 4. Ýttu varlega niður naglaböndunum. Taktu því næst marghliða bónþjöl til þess að jafna áferðina á sjálfri nöglinni. Notaðu fyrst grófu hliðina til þess að gera hana alveg jafna, ekki of lengi samt því þá getur hún þynnst um of. Þessa hlið ætti ekki að nota oft. Næst notar þú miðlungsgrófu hlið þjalarinnar og nuddar hratt fram og til baka til að örva blóðflæði. Að lokum pússar þú yfir með fínustu hlið þjalarinnar, allt þar til nöglin er farin að glansa. 5. Nuddaðu handáburði vandlega á hendur og alla fingur. Nuddaðu sérstaklega áburðinum á naglaböndin.

Handaböð eru frískandi og endurnærandi. Eftir erfiðan vinnudag er fátt betra en að dekra við hendur og flikka aðeins upp á neglur í leiðinni.

Að setja á naglalakk 1. Eftir að hafa leyft handáburðinum að setjast vel inn í húðina er komin tími til að fituhreinsa nöglina. Það er best að gera með naglalakkeyði. Þerrið vel. Gott er að nota eyrnapinna til þess að gulltryggja að enginn raki sé eftir við naglabönd og í hliðum. 2. Notaðu glært undirlakk í fyrstu umferð. Það lengir líftíma lakksins og einnig kemur það í veg fyrir að nöglin dragi í sig lit. 3. Gangtu úr skugga um að undirlakkið sé þornað áður en þú berð aðallitinn á. Það er ekkert að því að leyfa sköpunargleðinni að brjótast út við lökkunina. Hafðu marga liti, búðu til mynstur eða málaðu mynd ofan á litaða nögl. Það er gert með litlum pensli og/ eða tannstöngli. 4. Settu eina umferð af yfirlakki „top coat“ til að lengja endingartímann. 5. Haltu naglaböndunum þínum rökum og heilbrigðum með því að bera reglulega á þig handáburð. Þannig heldurðu að nöglunum næringu sem er nauðsynlegt, sér í lagi ef þú ert oft með naglalakk. Einnig getur það virkað streitulosandi að nudda áburðinum á milli handanna. Prófaðu handáburð með lavender eða öðrum ilmjurtum.

Naglalökkun þarf ekki að einskorðast við einn lit. Það má prófa sig áfram við hinar ýmsu útfærslur.

Nú fáanleg í Lyfjaveri Suðurlandsbraut á

25%

kynningarafslætti út mars


Helgin 8.-10. mars 2013

snyrtivörur & tíska 9

SP LUXE OIL Ný og endurnærandi lúxus olía

Í SYSTEM PROFESSIONAL LUXE OIL er notuð Transform Technology sem styrkir hárið að utan sem innan, ásamt því að vernda það við skaðlegum þáttum. Dropi af System Professional luxe oil endurbyggir hárið á augabragði. Hárið verður allt að 10 sinnum mýkra við fyrstu notkun. Veitir hárinu heilbrigt og fallegt útlit.

Þú færð TOTAL RESULT vörurnar frá Matrix með 20% afslætti á öllum sölustöðum Matrix í mars. Amplify – fyrir fínnt, þunnt og viðkvæmt hár, gefur lyftingu. Sleek Look – fyrir úfið og óstýrlátt hár, hemur hárið. Moisture – fyrir allar hárgerðir sem skortir raka, gefur djúpa næringu. Color Care – fyrir litað hár, lengir endingu litarins. Curl life – fyrir liðað eða krullað hár, hemur krullur. Repair – fyrir illa farið eða skemmt hár, byggir upp.

GOSH Professional haircare

Hárið okkar verður fyrir margskonar utanaðkomandi áhrifum. Gosh professional haircare línan er hönnuð til að mæta öllum þörfum hársins, hvort það er flatt, krullað, þunnt, sítt, stutt, litað eða skemmt. Damage control græna línan nærir og endurhleður með endurnærandi raka þurrt og skemmt hár af efnameðhöndlun. Mýkir, styrkir og gefur hárinu náttúrulegan gljáa. Inniheldur ceramida, hveitiprótein og B5.

Fyrir

Eftir

Eingöngu selt á hársnyrtistofum

Colour B4

Er byltingarkennt aflitunarefni til heimanota, án skaðlegra efna. Fjarlægir allan ísettan háralit. Íslenskar leiðbeiningar fylgja.

Therapy Session Hair Mask

Djúpnærir, gerir við og styrkir hárið. Einstök samsetning af argan olíu og keravis próteini, hjálpa hárinu að heilbrigðu og fallegu útliti. Fyrir allar hárgerðir. Paraben frítt.

NÝTT 3 IN1

ENN FLEIRI MÓTUNARVÖRUR FRÁ JOICO

Með nýjum áherslum og nýrri tækni hefur JOICO ákveðið að leggja enn meiri áherslu á mótunarvörur og mun mótunarlínan stækka nokkuð. Gömlu góðu klassísku efnin eins og Joilotion, Joigel, Joimist og Joifix verða á sínum stað og eins munu gamlir kunningjar frá DESIGN og ICE mæta í endurbættri útgáfu og undir nýjum nöfnum svo sem endurbætt Pliable Paste, Dry Spray Wax og Matt Clay. Þá birtast nokkrir splunkunýir spilarar til leiks með nýja tækni í farteskinu.

ANDLITSFARÐI SEM INNIHELDUR PRIMER HYLJARA & SPF 20 SÓLARVÖRN

Sölustaðir: Fríhöfnin Keflavíkurflugvelli. Hagkaup: Holtagörðum, Kringlunni, Skeifunni, Smáralind. Lyf & Heilsa: Austurveri, Eiðistorgi, Hringbraut og Kringlunni. Apótek Garðabæjar, Apótek Hafnarfjarðar,

Árbæjarapótek, Garðsapótek, Lyfjaborg, Lyfjaver, Lyfjaval Bílaapótek, Nana, Urðarapótek.

Landið: Lyf & Heilsa Glerártorgi, Hrísalundi, Hveragerði, Vestmannaeyjum. KS Suðárkróki. Lyfjaval Keflavík.


VALENTINA frábær, glæsilegur Fæst í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 10.960,OPIÐ:

MÁN - FÖST 10 - 18 LAUGARD. 10 - 14

Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is

Helgin 8.-10. mars 2013

Etnísk mynstur lífga upp á grámann T

ískuheimurinn virðist seint ætla að þreytast á mynstruðum fötum og má segja að látleysið ráði ekki för í straumum fyrir vorið. Því fleiri týpur af mynstri því betra. Skemmtileg mynstur eru svokölluð etnísk mynstur, eða þjóðfræðileg, þjóðleg. Þau geta haft skírskotanir í ýmis þjóðerni, allt frá Afríku til Indlands, Perú til innfæddra Ameríkana. Etník hefur einnig verið eitt af einkennum hippatískunar. Mynstrin virðast skjóta upp kollinum alltaf annað slagið enda mjög lifandi og falleg. Fréttatíminn tók saman nokkrar skemmtilegar etnískar flíkur sem gaman væri að eignast með hækkandi sól.

Þessir kjólar af ebay vekja óneitanlega athygli þrátt fyrir hefðbundið snið. Þessir eru kjörnir fyrir þær sem ekki eru alveg tilbúnar að stíga mynsturskrefið til fulls.

Fullt af nýjum vörum Frábær verð og Kjóll kr. 12.900 persónuleg þjónusta

Háskólanám erlendis

Manish Aurora hefur etníkina í forgrunni vor- og sumarlínunnar. Litirnir eru bjartir og það má sjá gyllt í bland.

HÖNNUN • LISTIR • MIÐLUN • TIZKA

• Istituto Europeo di Design (Ítalía og Spánn)

• University of the Arts London (Sex skólar) • Bournemouth University • Arts University Bournemouth • London School of Film, Media & Performance • The Glasgow School Of Art

Þessar ganga ögn lengra. Þvílík veisla fyrir augað. Fyrirsæturnar voru partur af sýningu ástralska fatahönnuðarins Jenny Kee á þarlendri tískuviku.


SURREALIST E V E R F R E S H

FYRSTI MASKARINN OKKAR SEM ÞORNAR EKKI UPP HRÍFANDI AUGNHÁR FRÁ FYRSTA TIL SÍÐASTA NOTKUNARDAGS

DAG EFTIR DAG: ÞYKKIR MIKIÐ GRAFÍSK LENGD MIKILFENGLEG SVEIGJA DRAUMUR AÐ NOTA

HELENA RUBINSTEIN KYNNING

Í HAGKAUP KRINGLUNNI, SMÁRA, GARÐABÆ OG HOLTAGÖRÐUM 7.–13. mars 20% KYNNINGARAFSLÁTTUR AF ÖLLUM SERUMDROPUM Kaupaukinn þinn* þegar þú kaupir 1 HR krem eða 2 eða fleiri HR vörur: ~ HR taska ~ Prodigy Powercell serumdropar 15 ml. ~ Prodigy Powercell augnkrem 3 ml. ~ Lash Queen Celebration maskari ferðastærð. ~ Prodigy Powercell krem 5 ml. ~ All Mascaras augnfarðahreinsir 50 ml. Verðmæti kaupaukans 16.500 kr. * Gildir ekki með blýöntum eða Nudit. Gildir meðan birgðir endast. Einn kaupauki á viðskiptavin.


Snyrtivörur & Tíska Nýtt EGF dagkrem fyrir þurra húð frá Sif Cosmetics Moisture Surge Overnight Mask

Rakamaski frá Clinique, sem gefur húðinni öflugan raka á einni nóttu. Ver húðina fyrir næturþurrki, ásamt því að styrkja og endurnýja rakavörn hennar. Róar og sefar húðina og gefur henni fallegra útlit. Hentar öllum húðgerðum.

EGF dagkremið er sérþróað fyrir þurra og mjög þurra húð. Kremið er silkimjúkt, nærandi og gefur þurri húð góðan raka sem endist allan daginn. Kremið er mjög rakagefandi, ver húðina fyrir kulda og veitir henni mjúka og fallega áferð. Kremið hentar einstaklega vel undir farða. EGF dagkremið inniheldur EGF frumuvaka sem er endurnærandi, græðandi og viðheldur unglegu yfirbragði. EGF dagkremið er ofnæmisprófað og það er án litar- og parabenefna eða annarra ónauðsynlega aukaefna.

Re-Plasty PRO FILLER

Hefur sömu virkni og hyaluronic sýrusprauta sem er ein virkasta tæknin sem notuð er í fegrunarlækningum sem fyllir upp í línur og hrukkur, lyftir húðinni og fullkomar yfirborð húðarinnar og gerir húðina nærðari og stinnari.

Bætt útlit í dag - bjartari framtíð Uppgötvaðu Age Defense BB Cream SPF 30 frá Clinique. Hér er á ferðinni formúla með vænan skammt andoxunarefna, sem er nægilega þekjandi til að láta hvers kyns misfellur hverfa eins og dögg fyrir sólu. BB Cream á sér stóran og sannfærðan aðdáendahóp í Asíulöndum, því fegurðardísirnar þar vita að kremið er leiðin að lýtalausri húð. Hjá Clinique gengur kremið undir nafninu Age Defense BB Cream. Vörnin gegn útfjólubláum geislum og stuðlar að því að koma í veg fyrir ótímabær ellimörk og íblöndun sérstakra ljósnæmra efna mildar línur og hrukkur. Notaðu kremið eitt sér eða sem grunn fyrir förðun.

Biotherm CELLULI ERASER

Losar um fitu sem safnast upp inn í fitufrumunum og myndar appelsínuhúð. Fyrirbyggir myndun nýrra frumna sem safna fitu. Jafnar og sléttir yfirborð húðarinnar. Sjáanlegur árangur eftir aðeins 2 vikna notkun, síðan eykst árangur því lengur sem þú notar kremið.

„Ég hef oft óskað mér að eiga Photoshop sem væri ekki bara í tölvunni heldur kæmi í túpu. Nú hefur sá draumur ræst og ekki nóg með það því hann vinnur góðverk á húðinni í leiðinni. Hvað getur maður beðið um meira en Photoshop í túpu“. Rikka Sjónvarpskokkur

Ofnæmisprófað. 100% ilmefnalaust.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.