FÖSTUDAGUR
10.06.16
Hinn sólbrúni meðalvegur Svona færðu mjúkt og fallegt hár
Mynd | Rut Sigurðardóttir
16 síðna m u ð a l b r sé EM
KRISTBJÖRG JÓNASDÓTTIR ERFITT AÐ SJÁ LÍKAMANN BREYTAST Á MEÐGÖNGUNNI
Sigraði Skúla Mogensen í upphífingakeppni
FRIÐRIK ÓMAR OG VINIR HANS OPNA SKEMMTISTAÐ
16
…fólk
2 | amk… FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 2016
Ellen kærð fyrir meiðyrði Spallþáttadrottninginn gerði grín að nafni konu og birti símanúmerið hennar í þættinum sínum Spjallþáttadrottningin og grínistinn, Ellen DeGeneres, hefur verið kærð fyrir að gera grín að nafni konu í þættinum sínum og birta nafnspjaldið hennar með símanúmeri á. Konan, sem starfar sem fasteignasali og verkfræðingur, heitir Titi Pierce, en Ellen bar nafnið hennar ítrekað fram sem Titty, sem á íslensku þýðist sem brjóst. Það var ekki bara nafngrínið sem fór fyrir brjóstið á Titi því hún
var ekki par sátt við að númerið hennar væri gefið upp í vinsælum spjallþætti með þessum hætti. Segir hún að hundruð manns hafi hringt í hana eftir þáttinn á meðan hún var stödd í jarðarför hjá nánum ættingja. Þá gerði Ellen jafnframt grín af brjóstum hennar í tengslum við nafnið og þótti Titi það einkar óviðeigandi. Titi kærir Ellen fyrir meiðyrði, brot á friðhelgi einkalífsins og fyrir að hafa valdið sér miklu til-
finningalegu uppnámi. Hún setti sig í samband við aðstandendur þáttarins strax eftir að honum lauk, bað um að símanúmerið væri hulið og leiðrétti framburðinn á nafninu sínu í Tee Tee. Þrátt fyrir athugasemdirnar voru engar breytingar gerðar áður en þátturinn var endursýndur. Í vanda Ellen er kærð fyrir að hafa valdið konu tilfinningalegu uppnámi.
Bobby lagði hendur á Whitney Houston Bobby Brown, fyrrum eiginmaður söngdívunnar heitinnar, Whitney Houston, var í einlægu viðtali í vikunni í 20/20. Í viðtalinu viðurkennir Bobby að hafa einu sinni lagt hendur á á Whitney í hjónabandi þeirra, en hann átti á þeim tíma í erfiðleikum með að halda sig frá áfengi og vímuefnum. Hann segir þó að ekki sé hægt að flokka hann sem ofbeldismann. Bobby segir frá því að hann hafi notað fíkniefni inni á heimilinu á meðan Bobbi, dóttir þeirra hjóna, var lítil stúlka. Hann segir að þau hafi lagt sig fram um að láta Bobbi ekki sjá sig í annarlegu ástandi og hafi hún þess vegna mikið verið í pössun hjá barnapíu. Seinustu tvö ár hjónabandsins segir Bobby að allt hafi verið í báli og brandi hjá þeim, en þau skiptust á að reyna að vera edrú.
Zayn Malik og Gigi Hadid ekki hætt saman
Fyrir viku síðan hættu söngvarinn Zayn Malik og ofurmódelið Gigi Hadid saman, en þau voru búin að vera saman í 7 mánuði. Samkvæmt heimildarmanni sem náinn er parinu voru þau ekki lengi aðskilin: „Þau hættu saman og byrjuðu eiginlega strax saman aftur. Núna eru þau saman en það getur breyst mjög fljótt.“ Vinir parsins eru sannfærðir um að samband þeirra muni ekki endast, einfaldlega af því að þau eru svo ólík. Zayn er innhverfur og vill lifa lífinu án mikillar athygli. Gigi hinsvegar vill vera í sviðsljósinu og elskar athygli og veldur það togstreitu í sambandinu.
Eru Harry prins og Ellie Goulding saman?
Sögusagnir hafa verið í gangi um að breska söngkonan Ellie Goulding hafi verið að hitta Harry prins í leyni. Það hefur hinsvegar komið fram líka í fjölmiðlum að þau hafa þekkst í mörg ár og verið vinir. Ellie söng meira að segja í brúðkaupi Vilhjálms prins og Kate Middleton árið 2011. Nýlega sást til þeirra á Audi Polo Challenge þar sem sjónarvottar segjast hafa séð þau kyssast undir teppi. Þau væru nú alveg flott par þessi tvö.
Leiklistin nýtist Tryggvi er menntaður leikari og segir námið nýtast vel í fluginu. Enda snúist starfið mikið um mannleg samskipti og sýna frumkvæði. Mynd | Hari
Sigraði Skúla Mogensen í upphífingakeppni Tryggvi Rafnsson ætlaði að prófa að starfa sem flugþjónn eitt sumar en heillaðist af WOW lífinu. Hann er nú orðinn fyrsta freyja og sér um vaktstjórn í loftinu. Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrunlilja@amk.is
V
ið erum þó nokkrir strákar sem erum flugþjónar hjá WOW air, þetta er mjög góð blanda hjá okkur,“ segir Tryggvi Rafnsson, flugþjónn og leikari. Hann hefur starfað sem flugþjónn frá árinu 2013 og fékk nýlega stöðuhækkun upp í að vera fyrsta freyja eða senior, sem felur í raun í sér að hafa umsjón með flugfreyju og -þjónavaktinni um borð hverju sinni.
678 kaffibollar
Fyrsta flugið hans í nýju starfi var ekki að verri endanum en flogið var með glænýrri 350 sæta Airbus breiðþotu til Parísar, en Tryggva reiknast til að í fluginu hafi verið afgreiddir 678 kaffbollar. En hvernig verður maður fyrsta freyja? „Maður þarf að vera búinn að vinna í ákveðinn tíma, þá getur maður sótt um og fer í sérstaka þjálfun. Svo er manni bara hent út í djúpu laugina. En það getur auðvitað ekkert hvaða labbakútur sem er farið í þetta,“ segir Tryggvi kíminn.
Unnu veðmál
Það er annars ansi skemmtileg saga á bak við það hvernig Tryggvi endaði í þessu starfi, þar sem kem-
ur fyrir veðmál við forstjórann sjálfan, Skúla Mogensen. „Ég og félagi minn vorum að setja upp leikrit saman og einn daginn kem ég á æfingu og segist vera búinn að sækja um sumarvinnu og að hann geti örugglega aldrei giskað á hvað það er. Þá var hann alveg með það á hreinu að ég ætlaði að verða flugþjónn, því hann ætlaði að gera það líka. Nokkrum vikum síðar var okkur svo boðið að taka grín þjónagigg á jólahlaðborði hjá WOW air, sem við stukkum að sjálfsögðu á. Þar skelltum við upp veðmáli við Skúla Mogensen, sem við unnum. Svo bara sóttum við um flugþjónastarfið eins og allir aðrir og komumst í gegn,“ segir Tryggvi sem er ekki alveg á þeim buxunum að gefa upp um hvað veðmálið snérist.
Heltekinn af WOW lífinu
„Ég veit ekki hvort forstjórinn verður ánægður með mig ef ég segi frá því. Þetta var upphífingakeppni í Viðeyjarstofu. Sem við sigruðum í, að sjálfsögðu. Og Skúli stendur við allt sem hann segir,“ segir Tryggvi og hlær. „Ef Skúli hefði unnið þá hefðum við þurft að þrífa skrifstofuna hans í mánuð.“ Þeir félagar ætluðu að prófa að vinna sem flugþjónar eitt sumar, en starfið heillaði þá svo upp úr skónum að þeir eru enn að. Og
WOW lífið hel tók mig og ég gæti ekki verið glaðari.
báðir orðnir fyrstu freyjur. „WOW lífið heltók mig og ég gæti ekki verið glaðari.“
„Living the dream“
Aðspurður hvort leiklistarnámið nýtist í fljugþjónastarfinu segir Tryggvi það ekki spurningu. „Leiklistin nýtist í öllu sem maður gerir. Þetta er mikið um mannleg samskipti og að taka frumkvæði og þá er leikaranámið góður undirbúningur,“ segir Tryggvi sem er þó langt frá því að vera hættur að leika. Þessa dagana má til dæmis sjá hann í Olís auglýsingu og þá er hann mikið í að veislustýra. „Það er regla í mínu lífi að gera bara það sem er gaman, og það að vera flugþjónn hjá WOW og leikari meðfram því, er gríðarlega skemmtilegt. „I am living the dream, sky is the limit.““
VELKOMIN ‘ A
BBQ FESTIVAL
BBQ FESTIVAL · FJOLSKYLDUHA‘TI‘-D · GOTUGRILLMEISTARINN 2016 VATNABOLTI · TI‘VOLI‘ · MARKA-DIR · FLOTTASTA GRILLVEISLAN 2016 VELTIBI‘LLINN - STYRKTARSALA SKB - OG FLEIRA OG FLEIRA
HLJÓÐ • LJÓS • MYND
#KOTELETTAN FACEBOOK/KOTELETTAN WWW.KOTELETTAN.IS
…viðtal
4 | amk… FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 2016
„Þetta tók svakalega á mig andlega“
Kristbjörg Jónasdóttir var í keppnisformi þegar hún varð ólétt að syni sínum og átti erfitt með að sjá líkamann breytast á meðgöngunni. Hún setti sér óraunhæf markmið um að komast strax aftur í form, en í dag er hún í góðu jafnvægi og líður vel Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrunlilja@amk.is „Ég er að deyja úr spenningi og á örugglega eftir að fara yfir um á þessum leikjum,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, einkaþjálfari og unnusta Arons Einars Gunnarssonar, fyrirliða íslenska landsliðsins í fótbolta, sem spilar sinn fyrsta leik á EM næstkomandi þriðjudag.
Var sjálf í fótbolta
og fer. Maður er alltaf að kynnast nýjum stelpum, svo eru leikmennirnir seldir og fara annað og þær fylgja með,“ segir Kristbjörg, en bætir við að ákveðinn kjarni hafi þó spilað saman í lengri tíma. Hún er í mestu sambandi við tvær stelpur og mennirnir þeirra eru einmitt góðir vinir Arons.
Áhugasamir geta fylgst með Kristbjörgu hér: Snapchat: krisjfitness Instagram: krisj_fitness ið að fara svona í burtu, koma til baka og þá er allt í einu ný manneskja á heimilinu. Ég sé samt ekki eftir neinu og okkur fannst þetta rétt ákvörðun á þeim tíma.“ Það sem var Kristbjörgu erfiðast í öllu þessu ferli var þyngdaraukningin á meðgöngunni. Að fara úr fitness lífsstílnum yfir að vera ólétt og geta ekki æft af fullum krafti. Svo kom það henni líka á óvart hvað það tók hana langan tíma að komast aftur í form eftir meðgönguna. „Þetta var allt öðruvísi en ég bjóst við. Ég var nýbúin að keppa þegar ég varð ólétt og var í keppnisþyngd. Ég þyngdist því alveg um 28 kíló á meðgöngunni. Þetta voru svakaleg viðbrigði fyrir mig. Ég setti mér það markmið að vera komin í form þremur til sex mánuðum eftir fæðingu. En það var mjög óraunhæft og ekki að fara að gerast. Ég fann að mér fannst mikilvægara að eyða tíma með syni mínum og kynnast honum í staðinn fyrir að einbeita mér að því að borða rétt og æfa eins og brjálæðingur. Gefa mér tíma til að ná tökum á þessu nýja hlutverki og sinna því. En þetta tók svakalega á mig andlega,“ segir Kristbjörg einlæg.
Ekki eintómt glamúrlíf
Hún æfði sjálf fótbolta langt fram á unglingsár, þekkir því leikinn vel og nýtur þess að fylgjast með. Hún mætir ekki bara á völlinn að styðja sinn mann af eintómri skyldurækni. Áhuginn er einlægur. „Mér finnst þetta þvílíkt skemmtilegt og það er ekkert skemmtilegra en að horfa á hann spila.“ Kristbjörg efast ekki um strákarnir verði landi og þjóð til sóma á franskri grundu. „Ég er nokkuð viss um að þeir komast upp úr þessum riðli og ég þarf örugglega að framlengja ferðina mína,“ segir hún kímin. „Ég met það líka út frá því hvað strákarnir segja sjálfir, að þetta sé besta lið sem þeir hafa spilað með. Ég sé til dæmis alveg mun á Aroni þegar hann er að spila með Cardiff og landsliðinu.“
Kristbjörg viðurkennir að hún hafi ekki alveg vitað við hverju hún átti að búast þegar hún fór að búa með atvinnumanni í knattspyrnu. „Ég hélt að ég væri að fara í þennan „footballers wives“ pakka fyrst þegar ég fór út. En nei, þetta er alls ekki þannig. Allar þessar stelpur sem ég hef kynnst úti eru mjög venjulegar og ótrúlega fínar. Fólk heldur oft að þetta sé eintómt glamúrlíf, að ég sitji bara í sólbaði allan daginn, en ég get sagt það hér og nú að þannig er það ekki. Þetta er ekki bara dans á rósum og svona líf getur tekið á andlega. Sérstaklega þegar strákarnir komast ekki í liðin og fá ekki að spila, eða ef meiðsli eru að hrjá þá. Það getur tekið á báða aðila. Við höfum það vissulega gott en það fylgja þessu gallar.“
Vinkonur koma og fara
Sonurinn breytti lífinu
Kristbjörg flutti út til Cardiff fyrir tæpum fjórum árum, þar sem Aron spilar með Cardiff City, og hún kann vel við sig á Bretlandi. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég bý í útlöndum og ég er búin að koma mér vel fyrir í Cardiff. Það voru auðvitað töluverð viðbrigði að fara út. Allt í einu hafði ég ekki vini mína og fjölskyldu í kringum mig og stólaði mest á Aron. Ég eignaðist reyndar strax góðar vinkonur sem voru kærustur liðsfélaga Arons, en fótboltinn er þannig að fólk kemur
Snapchat og instagram
Kristbjörg og Aron eignuðust soninn Óliver Breka fyrir fjórtán mánuðum og við það breyttist líf hennar mikið. Nýr kafli hófst með nýjum áskorunum. „Ég var mikið að keppa í fitness og þegar ég flutti út hafði ég allan þann tíma sem ég þurfti til að undirbúa mig fyrir mót. Ég fékk líka tækifæri til að komast á fleiri mót því það var mun auðveldra fyrir mig að ferðast á milli og ég nýtti mér það
Ég hélt að ég væri að fara í þennan „footballers wives“ pakka fyrst þegar ég fór út. En nei, þetta er alls ekki þannig.
Mikill lærdómur
Mynd | Rut Sigurðardóttir
alveg þangað til ég varð ólétt,“ segir Kristbjörg sem hefur reynt að passa upp á það, eftir að sonurinn fæddist, að hún fái reglulega tíma fyrir sjálfa sig. Hann fer á dagheimili þegar hún þarf að komast í ræktina eða sinna öðrum erindum og hún ræður í raun sjálf hve lengi hann dvelur í einu. Svo hafa hún og Aron aðgang að barnfóstru ef þau vilja kíkja saman út á kvöldin. „Þetta gengur allt bara ótrúlega vel,“ segir Kristbjörg og brosir.
Fékk meðgöngueitrun
Hún viðurkennir reyndar að síðustu tvö árin hafi verið strembin á köflum. Aron er búinn að vera töluvert í burtu í landsliðsferðum vegna undankeppni EM og það hitti einmitt þannig á að sonurinn kom í heiminn þegar hann var slíkri ferð. „Ég vissi að hann þyrfti að fara í þessa ferð og honum leið sjálfum mjög illa yfir því,“ segir Kristbjörg, en það var viðbúið að sonurinn gæti fæðst á meðan Aron var í burtu. „Ég setti honum þó það skilyrði að ef hann yrði ekki viðstaddur fæðinguna þá yrði hann að fara á EM í staðinn, og það tókst.“ Kristbjörg var komin með ein-
Vörurnar frá HAPE fáið þið í verslun við Gylfaflöt 7
Gylfaflöt 7
112 Reykjavík
587 8700
Opið 08.30 - 18.00 mán-fös / 11.00 - 16.00 lau
krumma.is
kenni meðgöngueitrunar undir lok meðgöngunnar og var búin að reyna að fá það í gegn að vera sett af stað áður en Aron færi í ferðina, en það gekk ekki. „Þetta var ógeðslega erfitt og ég vildi svo mikið hafa hann hjá mér, en við tókum þessa ákvörðun saman. Ég reyndi samt gjörsamlega allt til að koma fæðingunni af stað. Fór upp og niður stiga, gerði hnébeygjur og ýmsar æfingar. Svo ætlaði ég að reyna að halda honum inni, en það gekk ekki heldur. Daginn eftir að Aron fór var ég sett af stað vegna meðgöngueitrunar.“
Náði fæðingunni á FaceTime
Kristbjörgu fannst ljósmæðurnar ekki hlusta nógu vel á sig og hún telur sjálf að meðgöngueitrunin hafi byggst upp hægt og rólega. Hún var orðin slæm af bjúg og hafði þyngst mikið á meðgöngunni, þrátt fyrir að hugsa vel um sig og borða hollan mat. „Þetta gerðist svo allt mjög hratt eftir að ég var sett af stað og Aron rétt náði þessu á FaceTime. Hann sá því eitthvað,“ segir Kristbjörg og hlær. „Þetta var auðvitað leiðinlegt fyrir hann og örugglega skrýt-
„Það var svo eftir um átta mánuði að ég fann að ég var tilbúin til að setja meiri vinnu í mig sjálfa. Fann að ég hafði kraft og metnað til að æfa og taka mataræðið í gegn. Þá var Óliver líka orðinn meðfærilegri. Ég vil því meina að þetta hafi allt gerst í réttri röð og á réttri tímalínu. Það tekur líkamann 40 vikur að undirbúa sig fyrir fæðingu og það er ekkert óeðlilegt að það taki hann 40 vikur að jafna sig eftir hana. Ég hugsaði með mér að þetta kæmi með tímanum og það gerði það. Þetta er eitt það erfiðasta sem ég hef gengið í gegnum og var mikill lærdómur fyrir mig, en ég myndi ekki breyta neinu þó ég fengi tækifæri til þess.“
Sá kílóin hlaðast upp
Hún segir það hafa verið skrýtið að fylgjast með líkama sínum breytast á meðgöngunni, sjá húðina verða slappari og kílóin hlaðast upp. „Ég hugsaði oft hvort ég ætti einhvern tíma eftir að verða aftur eins og ég var. En ég lærði að með þolinmæði þá er allt hægt. Mér líður ótrúlega vel í dag og er í góðu jafnvægi. Ég stunda heilbrigðan lífsstíl, mæti í ræktina og leyfi mér ýmislegt. Þegar sonur minn fæddist hófst nýr kafli í mínu lífi og hann breytti mér til hins betra.“ Kristbjörg er þó ekki bara í fullu starfi við að vera móðir hins orkumikla Ólivers Breka, því fyrir um ári keyptu þau hjónaleysin fyrirtækið Brasilian Tan, sem sérhæfir sig í brúnkukremum. Kristbjörg sér um reksturinn, með dyggri aðstoð systur sinnar, og er að reyna að koma vörunum á markað í Bretlandi.
Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík • Sími: 531 3300 • ritstjorn@amk.is Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson. Blaðamenn: Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, gudrunveiga@amk.is; Kidda Svarfdal, kidda@amk.is og Sólrún Lilja Ragnarsdóttir, solrunlilja@amk.is. Framkvæmdastjóri og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson. amk… er gefið út af Morgundegi ehf. og er prentað í 83.000 eintökum í Landsprenti.
Er tu að flytja?
Vantar þig
sEndibíl?
Þú leigir hjá okkur sendibíl í stærð sem hentar fyrir þig, með eða án lyftu, og keyrir sjálfur. Hafðu samband í síma 566 5030 – Cargobilar.is
‌fjÜlskyldan
6 | amk‌ FÖSTUDAGUR 10. JÚN� 2016
Leyfir strĂĄkunum aĂ° stjĂłrna ferĂ°inni
MarkĂşs MĂĄr vill frekar njĂłta Ăžess aĂ° vera Ă nĂşinu meĂ° sonum sĂnum heldur en aĂ° stressa sig ĂĄ skipulagĂ°ri dagskrĂĄ SĂłlrĂşn Lilja RagnarsdĂłttir solrunlilja@amk.is
Ăž
ar sem viĂ° feĂ°garnir (Ăšlfur Kalman 4 ĂĄra og Baltasar Bragi 2 ĂĄra) erum ekki ĂĄ bĂl Þå erum viĂ° duglegir aĂ° nĂ˝ta ĂžaĂ° sem nĂŚrumhverfi okkar Ă VesturbĂŚnum býður upp ĂĄ,“ segir MarkĂşs MĂĄr EfraĂm, ritlistarkennari og fjĂślskyldufaĂ°ir meĂ° meiru. AĂ° hans sĂśgn er Ă˝mislegt hĂŚgt aĂ° bralla vestur Ă bĂŚ. „ViĂ° fĂśrum Ă gĂśngutĂşra um hverfiĂ° og niĂ°ur ĂĄ hĂśfn, heimsĂŚkjum bĂłkasafniĂ°, kĂkjum Ă fjĂśruna viĂ° ÆgisĂĂ°una og flĂśkkum ĂĄ milli allra fĂśldu rĂłlĂłvallanna ĂĄ HĂśgunum. Ăžegar eitthvaĂ° sĂŠrstakt er Ă boĂ°i eins og nĂ˝leg VatnsmĂ˝rarhĂĄtĂĂ° og sjĂłmannadagurinn, Þå sĂŚkjum viĂ° gjarnan ĂžangaĂ°. Ef maĂ°ur er duglegur aĂ° fylgjast meĂ° ĂĄ Facebook eĂ°a vefsĂĂ°um, eins og ĂšllendĂşllen, Þå er nĂĄnast alltaf hĂŚgt aĂ° ramba ĂĄ einhverja viĂ°burĂ°i. Svo er alltaf gott aĂ° breyta til meĂ° ĂžvĂ aĂ° taka strĂŚtĂł Ă Laugardalinn, rĂślta um GrasagarĂ°inn og heimsĂŚkja FjĂślskyldu- og hĂşsdĂ˝ragarĂ°inn. “ MarkĂşsi finnst Þó alls ekki nauĂ°synlegt aĂ° vera alltaf meĂ° skipulagĂ°a dagskrĂĄ fyrir bĂśrnin. „Þetta hljĂłmar kannski illa en ĂŠg er meĂ° hĂĄlfgert „laissez-faire“
UppeldisĂĄhĂśldin „VerĂ°a sjĂĄ afleiĂ°ingar bitsins“ FĂĄ aĂ° rĂĄĂ°a Ef strĂĄkarnir eru hamingjusamir meĂ° aĂ° leika sĂŠr Ă sĂśmu rĂłlunni Ă klukkutĂma Þå fĂĄ Ăžeir aĂ° gera ĂžaĂ°.
viĂ°mĂłt til Ăştiverunnar og leyfi strĂĄkunum oft aĂ° stjĂłrna ferĂ°inni. Ef Ăžeir eru hamingjusamir meĂ° aĂ° leika sĂŠr Ă sĂśmu rĂłlunni Ă klukkutĂma Þå er ĂžaĂ° bara best Ă heimi Þå stundina og viĂ° reynum, a.m.k., aĂ° njĂłta Ăžess aĂ° vera Ă nĂşinu heldur en aĂ° stressa okkur ĂĄ aĂ° halda Ă skipulagĂ°a dagskrĂĄ.“ Ăžeir feĂ°garnir reyna aĂ° eiga góðar samverustundir alla daga, ekki
bara um helgar. Þå heimsĂŚkja Ăžeir gjarnan uppĂĄhalds staĂ°inn sinn, VesturbĂŚjarlaugina. „Alla jafnan fĂśrum viĂ° ĂĄ hverjum degi Ă sund eftir leikskĂłla og Þó okkur lĂĂ°i hvergi betur en Ă VesturbĂŚjarlauginni Þå notum viĂ° stundum rĂ˝mri tĂmarammann um helgar til Ăžess aĂ° heimsĂŚkja aĂ°rar sundlaugar ĂĄ hĂśfuĂ°borgarsvĂŚĂ°inu.“
;646996>: 3,(+,9:/07 9móZ[LMUH VN ]PUU\Z[VMH 2HSKHS}U /HYWH Q‚Ux RS
-Y\TR]Â&#x20AC;ĂłSHY VN SLPĂł[VNHY KLPSH YL`UZS\ VN ]PZR\ MYm TPZT\UHUKP ZQ}UHYOVYU\T :RÂ&#x20AC;W\T MYHT[xĂłPUH ZHTHU :PNYxĂł\Y :U¤]HYY :LUKPOLYYH <[HUYxRPZĂ´Q}U\Z[H
/H\R\Y 0UNP 1}UHZZVU 3LR[VY VN MVYTHĂł\Y Z[Q}YUHY 474 UmTZ ]PĂł /mZR}SHUU x 9L`RQH]xR
Erlendur fyrirlesari: Vikki G. Brock, PhD, MCC hĂśfundur Sourcebook of â&#x20AC;? Coaching Historyâ&#x20AC;&#x153;
+HNZRYm ,`ô}Y ,ó]HYóZZVU 4 ( x ]PUU\ZmSMY¤óP
,YSH ) .\óT\UKZK}[[PY -YHTR]¤TKHZ[Q}YP :xTL`
/Y\UK .\UUZ[LPUZK}[[PY ĂŽY}\UHYMY¤óPUN\Y VN MY\TR]Â&#x20AC;Ăł\SS
2YPZ[QmU Ă?]HY Ă&#x201D;SHMZZVU 5\KKMY¤óPUN\Y VN 4HYRĂ´QmSMP
/Â&#x201A;ZPĂł VWUHĂł 9mĂłZ[LMUHU ZL[[ 4H[PSKH .YLNLYZKV[[LY ,]VS]PH LOM ,PU]HSHSPĂł MY\TR]Â&#x20AC;ĂłSH VN SLPĂł[VNH m TPZT\UHUKP Z]PĂł\T KLPSH RQHYUHU\T x YL`UZS\ ZPUUP VN MYHT[xĂłHYZĂťU Ă&#x201D;]¤U[ H[YPĂłP 2HMMPOSt -YHTOHSK M`YPYSLZ[YH VN ]PUU\Z[VMH 9mĂłZ[LMU\SVR
2HMMP VN TLĂłS¤[P PUUPMHSPĂł x TPĂłH]LYĂłP 4PĂłHY m L]VS]PH PZ (YUĂ´}Y )PYRPZZVU 3xMZRÂ&#x201A;UZ[ULY 3Q}ZT`UKHYP /LPSHYP 2VRR\Y :Â&#x20AC;UN]HYP
:}S]LPN 3PSQH ,PUHYZK}[[PY 4)( :tYMY¤óPUN\Y /94
2SHWWHYZ[xN O¤ó :xTP œ ^^^ L]VS]PH PZ
SĂŚl vertu, Magga PĂĄla. Ă&#x2030;g leita til ĂžĂn ĂžvĂ ĂŠg er eiginlega orĂ°in rĂĄĂ°Ăžrota. DĂłttir mĂn bĂtur mig og mĂŠr finnst ekkert virka ... HĂşn er aĂ° verĂ°a 19 mĂĄnaĂ°a og ĂŠg er ekki alveg viss um hvaĂ° er langt sĂĂ°an hĂşn byrjaĂ°i ĂĄ Ăžessu, sennilega svona 3-4 mĂĄnuĂ°ir. MĂŠr finnst ĂŠg hafa reynt allt til aĂ° fĂĄ hana til aĂ° hĂŚtta. Ă&#x2030;g hef reynt aĂ° ĂştskĂ˝ra fyrir henni rĂłlega aĂ° Ăžetta sĂŠ vont, ĂŠg hef sett hana frĂĄ mĂŠr og labbaĂ° Ă burtu, ĂŠg hef sett hana ĂĄ stĂłl og lĂĄtiĂ° hana sitja Ăžar Ă 1 mĂnĂştu, ĂŠg hef orĂ°iĂ° reiĂ° og um daginn brĂĄ mĂŠr svo mikiĂ° Ăžegar hĂşn beit mig ĂžvĂ ĂžaĂ° var svo hrikalega vont, aĂ° ĂŠg slĂł til hennar. Ekki fast en ĂŠg veit eiginlega ekki hvort tĂĄrin lĂĄku hraĂ°ar hjĂĄ mĂŠr eĂ°a henni Ă ĂžaĂ° skiptiĂ°. Eina sem ĂŠg hef ekki gert er aĂ° lĂĄta eins og ekkert sĂŠ og ekki sĂ˝na nein viĂ°brĂśgĂ°. Ă? gĂŚr beit hĂşn mig svo fast aĂ° ĂžaĂ° sĂŠr ĂĄ mĂŠr. MĂŠr finnst ĂŠg ekki geta fundiĂ° neitt mynstur Ă Ăžessu hjĂĄ henni nema aĂ° ĂžaĂ° er fyrst og fremst ĂŠg sem hĂşn bĂtur. HĂşn hefur tvisvar sinnum bitiĂ° bróður sinn sem er mun eldri en hĂşn, Ăśmmu sĂna einu sinni og einu sinni reynt aĂ° bĂta pabba sinn. HĂşn gerir Ăžetta bĂŚĂ°i ef hĂşn er glÜð Ă leik og ef hĂşn er pirruĂ° ... Ă&#x17E;aĂ° sem ĂŠg hef enn meiri ĂĄhyggjur af er aĂ° hĂşn hefur tvisvar sinnum bitiĂ° sjĂĄlfa sig Ăžannig aĂ° tannafĂśrin eru greinileg Ă smĂĄ tĂma ĂĄ eftir ... HĂşn er ekki byrjuĂ° Ă leikskĂłla og hefur bara veriĂ° Ă pĂśssun hjĂĄ Ăśmmu sinni og afa Ăžannig aĂ° ekki hefur hĂşn lĂŚrt Ăžetta af Üðrum bĂśrnum ...
Ă&#x17E;au bĂta til aĂ° fĂĄ eitthvaĂ° eĂ°a losna undan einhverju
Heil og sĂŚl, kĂŚra rĂĄĂ°Ăžrota móðir og Ăžakka ÞÊr innilega fyrir brĂŠfiĂ°. TrĂşlegast er dĂłttir ĂžĂn einfaldlega Ă uppgĂśtvunarferli sem nĂş er tĂmabĂŚrt aĂ° linni. MĂŠr sĂ˝nist hĂşn vera brĂĄĂ°heppin og viljasterk telpa meĂ° nĂłg af fĂłlki til aĂ° dekra sig dĂĄlĂtiĂ° og auĂ°vitaĂ° beitir hĂşn Ăśllum tiltĂŚkum rĂĄĂ°um til aĂ° fĂĄ sĂnu framgengt. SlĂkt er fullkomlega eĂ°lilegt fyrir bĂśrn ĂĄ Üðru aldursĂĄri. Ă&#x17E;au geta tjĂĄĂ° sig aĂ° einhverju leyti en grĂĄtur en enn eitt sterkasta tjĂĄningartĂŚkiĂ° og svo bĂta Ăžau, slĂĄ og hĂĄrreyta â&#x20AC;&#x201C; stundum Ă vanmĂŚtti og vanlĂĂ°an, stundum til aĂ° fĂĄ sĂnu framgengt eĂ°a forĂ°ast ĂžaĂ° sem Ăžau vilja ekki og stundum Ă skapofsa sem Ăžau hafa ekki heilaĂžroska til aĂ° stÜðva sjĂĄlf.
HvaĂ° virkar ekki?
Bit-tĂmabil barna byrjar sem tilraun meĂ° nĂ˝uppgĂśtvaĂ° ĂĄhald en hegĂ°unin mĂĄ vitaskuld ekki festast Ă sessi, hvorki sem stjĂłrnleysi Ă leik nĂŠ vopn ĂĄ aĂ°ra. Ă&#x17E;Ăş hefur prĂłfaĂ° margt sem ĂŠg get staĂ°fest aĂ° virkar ekki. Svonefnt â&#x20AC;&#x17E;time-outâ&#x20AC;&#x153; virkar ekki fyrir Ăžennan aldur, hĂşn hefur takmarkaĂ°an Ăžroska fyrir samrĂŚĂ°ur og ĂştskĂ˝ringar og loks munu skammir eĂ°a hunsun; ganga Ă burtu og lĂĄta sem ekkert sĂŠ, heldur ekki virka. Ă&#x17E;egar hĂşn prĂłfar aĂ° bĂta sjĂĄlfa sig, virkar alls ekki aĂ° veita ĂžvĂ athygli; ĂžaĂ° er bara tilraun hennar meĂ° vopniĂ° og skaĂ°ar ekki aĂ°ra â&#x20AC;&#x201C; langflest bĂśrn prĂłfa Ăžetta ĂĄ einhverjum tĂma.
AfleiĂ°ingar virka Ă&#x17E;aĂ° sem virkar best, er tvennt. Annars vegar verĂ°a Ăžau aĂ° finna og sjĂĄ ÞÌr afleiĂ°ingar sem bitiĂ° hefur
og Þå er ĂŠg aĂ° tala um sterk og heiĂ°arleg viĂ°brĂśgĂ°. Ă&#x17E;vĂ skil ĂŠg vel aĂ° Þú hafir misst stjĂłrn ĂĄ ÞÊr og slegiĂ° til hennar meĂ° tilheyrandi grĂĄti ykkar beggja. Ă&#x17E;ar fann hĂşn tilfinningaĂžrungin viĂ°brĂśgĂ° sem afleiĂ°ingu og slĂkt skilur hĂşn. Vissulega er ĂŠg ekki aĂ° mĂŚla meĂ° aĂ° fullorĂ°nir slĂĄi til barna en ĂĄĂžreifanleg viĂ°brĂśgĂ° eru nauĂ°synleg. Ă&#x17E;aĂ° mĂĄ hrĂłpa og grĂĄta til aĂ° sĂ˝na sĂĄrsauka, sumir lĂĄta barniĂ° strax bĂta Ă sĂĄpu til aĂ° ĂžaĂ° fĂĄi ĂŚrlegt ĂłbragĂ° Ă munninn og fleira sem foreldrar grĂpa til. Ă&#x2030;g sjĂĄlf mĂŚli meĂ° aĂ° grĂpa verulega fast um kinnar barnsins Ăžannig aĂ° ĂžaĂ° verki sĂĄrt undan eigin tĂśnnum og segja hvasst og mjĂśg ĂĄkveĂ°iĂ° STOPP um leiĂ° og bit hefur ĂĄtt sĂŠr staĂ°. AfleiĂ°ingarnar verĂ°a sem sagt aĂ° vera tilkomumiklar og framkvĂŚmdar ĂĄn hiks til aĂ° barniĂ° trĂşi aĂ° hinum fullorĂ°nu sĂŠ rammasta alvara, ella virkar ĂžaĂ° ekki.
NĂĄnd og skilningur
Hins vegar verĂ°um viĂ° alltaf aĂ° muna aĂ° barniĂ° er aĂ° bregĂ°ast viĂ° einhverju, Ăžegar ĂžaĂ° bĂtur. DĂłttir ĂžĂn vill ekki aĂ° stĂłri bróðir hĂŚtti aĂ° leika og hĂşn vill meiri athygli frĂĄ mĂśmmu og pabba og hĂşn vill aĂ° afi lesi nĂşna eĂ°a amma hĂŚtti aĂ° troĂ°a henni Ă ĂştifĂśtin. Ă&#x17E;arna er tĂminn til aĂ° taka hana Ă fangiĂ°, spjalla blĂĂ°lega og hlusta ĂĄ hana og Ăłskir hennar til aĂ° henni gangi betur meĂ° skapiĂ° sitt. Ă Ăžessum góðu stundum sem og Üðrum er svo kjĂśriĂ° aĂ° strjĂşka henni hlĂ˝lega um kinnarnar, hrĂłsa henni fyrir aĂ° vera ekki aĂ° bĂta og hjĂĄlpa henni aĂ° ĂŚfa orĂ°in sĂn. Gangi ÞÊr og ykkur allt Ă haginn, ykkar Magga PĂĄla
Sendið MÜggu Pålu spurningar å maggapala@frettatiminn.is og hún mun svara à nÌstu blÜðum.
20%
Sumarafsláttur á svefnsófum og einingasófum
PORTO SVEFNSÓFI SUMARTILBOÐ 198.000.-
MELAMIN DISKAR OG BAKKAR Í NOKKRUM STÆRÐUM VERÐ FRÁ 750,-
TRIPOD STANDLAMPINN KOMIN AFTUR
AFRICA SÓLSTÓLL MEÐ ÁKLÆÐI SUMARTILBOÐ 9.900.-
MAUI STÓLSTÓLL MEÐ ÁKLÆÐI SUMARTILBOÐ 11.900.ABI VIÐARBAKKI MEÐ LEÐURHANDFÖNGUM 5.900.-
20%
Sumartilboð á kokteilglösum (nokkrar gerðir)
BJÓR OG KOKTEILGLÖS VERÐ FRÁ 490.-
SUMARPÚÐAR MIKIÐ ÚRVAL VERÐ FRÁ 3.900,-
SUMARDRYKKJARDÆLA 4L 9.800.-
PURE JASMIN SÁPA 1.950.-
PURE IMPERIAL ILMSTRÁ (MARGIR ILMIR) SUMARTILBOÐ 4.900.-
TEKK COMPANY OG HABITAT | SKÓGARLIND 2, KÓPAVOGI SÍMI 564 4400 | OPIÐ MÁN-LAU KL. 10–18 OG SUN KL. 12–17 VEFVERSLUN Á WWW.TEKK.IS
…heilabrot
8 | amk… FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 2016
Sudoku miðlungs 8 4 1
Spurt til vegar fyrir alla fjölskylduna 6
2 3 1 5
8
Er einn lítri af vatni eitt kíló að þyngd?
6 3 2 1
3 8 4 5 1 7 4 2 8 4 9
Kalla kristnir menn himnaríki Eden?
Sudoku þung
2
5
Hafa Íslendingar náð öðru sæti í Evróvisjón söngvakeppninni?
4 9
3
6 2 7 5 5 8 7
7 8 4 3 6
4 5 1 9 7
NEI Ð
NEI I
Hefur maðurinn að jafnaði 82 lítra af blóði í líkama sínum? JÁ M
Á hjólreiðamaður sem hjólar úti á götu að hjóla vinstra megin?
JÁ U
Fann örn fyrstur land eftir Nóaflóðið? NEI E
JÁ R
NEI Í
Kunna mörgæsir að fljúga?
1 8 7
JÁ G
NEI A
6
2
BYRJA HÉR
Byrjaðu á byrjunarreit og svaraðu fyrstu spurningunni já eða nei og skráðu hjá þér bókstafinn sem fylgir svarinu. Eltu svo örvarnar eftir því yfir á næstu spurningu og svo koll af kolli. Ef þú ert kominn í mark er þar lokaspurningin. Þá tekur þú saman bókstafina við öll svörin þín (þeir eru ekki endilega í réttri röð). Svarið við lokaspurningunni raðast saman úr þessum bókstöfum ef þú hefur svarað öllum spurningunum rétt. Góða skemmtun.
NEI D
Eru venjulegar húsflugur með fjóra fætur?
JÁ L
JÁ O
JÁ N
NEI T
JÁ Ó
NEI T
Er Stúart litli í samnefndri kvikmynd hamstur?
JÁ R
Stóð Drekktu mig á flöskunni sem Lísa í Undralandi fann?
NEI Y
JÁ A
JÁ E
JÁ N
Flýgur fálkinn hraðast allra fugla?
JÁ R
NEI I
NEI E
Er Ajax belgískt fótboltalið?
NEI O
Eru ungskátar kallaðir Yrðlingar?
JÁ Ú
NEI A
Hlaut Vala Flosadóttir verðlaun fyrir hástökk?
Er Pantheon hofið í Róm?
NEI A
JÁ É
JÁ R
NEI S
JÁ G
Stendur baðströndin Bondi við Rio de Janeiro?
NEI N
Er fyrsti dagur vikunnar mánudagur?
NEI G
Var Doktor Jekyll og herra Hyde sami maðurinn?
JÁ Æ
JÁ Ó
JÁ Ð
Gerði Spilverk Þjóðanna plötuna Sumar á Sýrlandi?
Hélt fjallkonan hina svokölluðu fjallræðu?
NEI T
JÁ B
NEI N
JÁ Y
Er Loki hálfbróðir Fenrisúlfs?
JÁ Ð
NEI G
Eru kirkjutröppurnar á Akureyri 102 talsins?
NEI U
JÁ N
NEI U
NEI A
Starfaði Carl Gustav Jung sem sálfræðingur?
KOMIN Í MARK!
JÁ R
Hvað er sá sem er skjálgur?
Krossgáta á föstudegi 1
2
3
4
5
6
8
9
10
29
30
12
11 13
14
15
16
17
19
18 20
23
7
24
31
25
21 26
22
27
28 33
32
35
34 36
37
38
39
Lárétt
Lóðrétt
1. Fljúga 6. Skýli 11. Leðja 12. Mýking 13. Skrifa 14. Fróður 15. Ágætis 16. Ríki í Afríku 17. Hljóðfæraleikari 19. Áfengi 20. Frá 21. Tveir eins 23. Atvikast 26. Kirkja 31. Príl 33. Hamingja 34. Skrifara 35. Skítur 36. Vara 37. Líffæra 38. Eyða 39. Stó
1. Fet 2. Afli 3. Bein 4. Ræða 5. Samtök 6. Barinn 7. Köttur 8. Viðdvöl 9. Fugl 10. Út 14. Blund 18. Frábær 22. Ætt spendýra 23. Rabb 24. Þrástagast 25. Ólyfjan 27. Trylla 28. Æðri 29. Ógreiddur 30. Fjandi 32. Þungi 37. Átt
Lausn síðustu viku S T Ú K A
Ú R T A K
P O T T A
A S P A S
S K A F L
M Y N T A
E Ð A L
R S K A Á K A R R Ú V I S N I T Á A Ð N H D A Ú U R S R K
M Æ L S K A A L L T
Á L Í K A
T I T I L
T R A N A
Ó L Í F A
B Æ T U R
Ó Ð A R A
ÁFRAM ÍSLAND
NÝR 4BLS BÆKLINGUR KOMINN ÚT OG BOLTINN Á FULLU:)
4BLS
% 5 7 UR AFSLÁTT
NÝR SJÓ SUMARB ÐHEITUR KLINGUR STÚTFUÆ LLU SNILLD :R AF )
LÁTTUR 75% AFS ALLT AÐ EYRNARTÓLUM MH L! AF ÖLLU GT ÚRVA ÓTRÚLE
ÚTSÖLUPARTÝ:) Partýið er byrjað, heyrnartól í miklu úrvali á allt að 75% afslætti, öllu helstu merkin.
ALLT AÐ 75% MEÐAN BIRGÐIR ENDAST!
FSLÁTTU
VERÐ ÁÐ
R
UR 2.990
3 LITIR
4K
ULTRA HD 3840x2160 SNJALLAR A 48” SJÓ
NVARP ME INNBYGGÐ Ð U 4K NETFL IX
99.990
2 0 Þ ÚSUND
AFSLÁTT
VERÐ ÁÐ UR U 119.990 R
HEYRNARTÓL
Glæsileg tappaheyrnartól með hljóðnema, glæsileg skóreima hönnun, stjórnhnappur í snúru, fást í 3 litum.
745 ÓTRÚLEGT VERÐ:)
3 LITIR FERÐAHÁTALARI
Stórlæsilegur Bluetooth hátalari með 8 tíma rafhlöðuendingu. Tilvalin í ferðalagið eða bústaðinn.
4.990
MEÐAN BIRGÐIR ENDAST!
* GILDIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU • ALLT AÐ 10KG • EF PANTAÐ ER FYRIR KL. 15:00;)
OPNUNARTÍMAR
Virka daga 10:00 - 18:00 Laugardaga 11:00 - 16:00
NDUM
HRAÐSE
500KR Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900
EIM ÖRUR H ALLAR V S* R U G Æ SAMD
10. Júní 2016 • Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl
7 5% A
…tíska
10 | amk… FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 2016
Hið fullkomna hár Hárið nær góðu jafnvægi og fullkominni mýkt með reglulegri notkun á djúpnæringu.
Mjúkt og fallegt hár Djúpnæring gefur fallegt og glansandi útlit og viðheldur heilbrigði hársins
G
óð djúpnæring gefur hárinu nauðsynlega næringu til að viðhalda heilbrigði þess og gefur fallegt glansandi útlit. Til að ná sem bestum árangri er mikilvægt að nota djúpnæringuna á réttan máta.
Svona á að gera:
Notaðu djúpnæringu með reglulegu millibili til að halda hárinu mjúku, koma í veg fyrir klofna hárenda og viðhalda lengd. Sumum hentar að nota djúpnæringu á 3 til 4 daga fresti, á meðan öðrum hentar að nota hana á 2 vikna fresti. Finndu út hvað hentar þér með því að byrja á vikulegri notkun, ef hárið virðist of flatt skaltu draga úr notkun, en ef það er of þurrt prófaðu að nota næringuna tvisvar í viku. Ef þú hitar djúpnæringuna upp í 35 gráður þá nærðu fram auk-
inni virkni og hárið verður ennþá mýkra og sterkara. Best er að hita hana upp með því að stinga brúsanum í heitt vatn frekar en að nota örbylgjuofn. Notaðu hitamæli til að mæla hversu heit hún verður. Byrjaðu á að bera djúpnæringu á hárendana og endaðu á því að bera í hársvörðinn. Endarnir þurfa helst á næringunni að halda þar sem þeir geta verið þurrir og með þessum hætti fá þeir aðeins lengri tíma til að sjúga í sig alla næringuna.
Svona á ekki að gera:
Ekki sofa með djúpnæringu í hárinu yfir nótt. Hún á að virka hratt og örugglega og ætti ekki að vera í hárinu í meira en 20 til 30 mínútur. Ekki nota hana heldur eins og „leave-in-conditioner“ sem þarf ekki að skola úr hárinu. Ef hún er of lengi í hárinu þá getur hárið orðið slappt og erfiðara að meðhöndla það.
Njótum sólarinnar áhyggjulaus með Piz Buin. PIZ BUIN Allergy n Ertu með viðkvæma húð eða ert viðkvæm/ur fyrir sól – engar áhyggjur með PIZ BUIN n Góð vörn fyrir fólk með ljósa húð sem viðkvæm er fyrir sól. n Styrkir náttúrulega vörn húðar. n Veitir vörn fyrir ofnæmisviðbrögðum. n Ofnæmisprófaðar.
…tíska
11 | amk… FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 2016
Hinn sólbrúni meðalvegur
NEW
Um leið og við njótum sólarinnar þurfum við líka að huga að neikvæðum áhrifum hennar á húðina
E
ftir langan vetur er fátt sem jafnast á við góða sólardaga. Sólin hjálpar okkur að framleiða D-vítamín sem er líkamanum nauðsynlegt, gleðihormónið seratónín sem eykur vellíðan, auk þess að gefa húðinni fallegan sólbrúnan lit. En ef við ætlum að njóta sólarinnar þurfum líka að huga að neikvæðum áhrifum hennar á húðina. Sólinni fylgir ákveðin áhætta og til að forðast ótímabæra öldrun húðarinnar og húðkrabbamein þarf að gera ákveðnar ráðstafanir.
e r a D are B
VIÐ BJÓÐUM ÞÉR
50%-70%
To
Ekki of lengi Eftir tvo til þrjá tíma í sólinni hættir húðin að framleiða melanín sem gefur henni brúnan lit og ver gegn sólinni.
1. Aldrei nota ljósabekki. Þrátt fyrir að notkun á ljósabekkjum hafi snarminnkað þarf reglulega að minna á skaðsemi þeirra. Notkun ljósabekkja eykur hættu á húðkrabbameini um 75% með því að dæla út útfjólubláum geislum sem innihalda UVA geisla en lítið sem ekkert af UVB geislum sem örva framleiðslu D-vítamíns.
afslátt af öllum vörum í verslun okkar, Evans Smáralind.
2. Notaðu sólarvörn. Gættu þess að hún innihaldi vörn gegn UVA og UVB geislum með varnarþátt 15 eða hærra. Sólarvörn er einnig hægt að finna í mörgum húðvörum og snytirvörum sem við notum daglega. 3. Ekki vera of lengi í sólinni. Í sólinni framleiðir húðin litarefnið melanín sem er náttúruleg sólarvörn húðarinnar. Eftir tvo til þrjá tíma í sólinni hættir húðin að framleiða melanín og líkur á alvarlegum húðskaða eykst. Best er að takmarka tíma í sólinni og geta 15 mínútur á dag verið nóg til að ná smá brúnku og örva framleiðslu á D-vítamíni.
4in1
4. Borðaðu gulrætur. Rannsóknir hafa sýnt að beta-karóten eykur framES Gulrætur AV leiðslu melaníns í líkamanum, efnis sem er aðSH finna í gulrótum. geta því aukið varnir líkamans fyrir sólinni, þó það þýði alls ekki að þær geti komi í stað sólarvarnarkrema. HYDRATES
NÝ
5. Forðastu sólina milli klukkan 11 og 15 þegar húnIM er hæst S á lofti og TR útfjólublá geislun nær hámarki.
SHAPES
Bikini Loksins Loksins komnar komnaraftur afturVerum
berleggja *leggings *leggings háar háarí í í sumar 20% 20% afsláttur afsláttur Loksins Loksins Loksins Loksins Sólarvörn er nauðsyn Sólarvörn kemur ekki í veg fyrir að húðin verði sólbrún.
GÓÐ VERÐ ALLA DAGA
BOMBER JAKKARNIR KOMNIR AFTUR
mittinu mittinu afaföllum öllum vörum vörum komnar komnar aftur aftur komnar komnar aftur aftur SKÓR BOMBER JAKKI VERÐ FRÁ til til 17. 17. júní júní KR.10900 háar háarí í *leggings *leggingsháar háarí *leggings í *leggings KR 3900 mittinu mittinu
kr. kr.5500 5500. .
ST.42-52, LÍKA TIL Í mittinu mittinu SVÖRTU Túnika TúnikaOG HVÍTU
kr.Frábær kr. 3000 3000 GALLABUXUR Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, FRÁ KR 7900. . góð góð þjónusta þjónusta
5500 kr.kr.5500 5500. . kr.kr.5500
Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, MJÖG MIKIÐ ÚRVAL góðgóð þjónusta þjónusta góðgóð þjónusta þjónusta
RakaR MÝkiR húð SNyRtiR FoRMaR
280cm
98cm
Tökum Tökum uppupp nýjar nýjar vörur vörur daglega daglega
Bláu Bláu húsin Faxafeni Faxafeni · S.· 588 S. 588 4499 4499 ∙ Opið ∙ vörur Opið mán.mán.fös.fös. 12-18 12-18 ∙ laug. ∙ laug. 11-16 11-16 Tökum Tökum upp upp nýjar nýjar vörur daglega daglega Tökum Tökum upphúsin upp nýjarnýjar vörur vörur daglega daglega Bláu Bláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni · S. ·588 588 4499 ∙ Opið ∙ Opið mán.mán.fös.fös. 12-18 12-18 ∙ laug. ∙ laug. 11-16 11-16 BláuBláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni · S. ·588 S. 588 44994499 ∙ Opið ∙ Opið mán.mán.fös. fös. 12-18 12-18 ∙S.laug. ∙4499 laug. 11-16 11-16 Fæst í apótekum
…sjónvarp
12 | amk… FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 2016
Halldór talar um Halldór og Halldór
Undir áhrifum Rás 1 klukkan 15.03 Halldór Guðmundsson, forstjóri Hörpu, er gestur í þættinum Undir áhrifum sem Egill Helgason stjórnar. Halldór nam bókmenntafræði í háskóla, er höfundur bóka um Halldór Laxness, Gunnar Gunnarsson og Þórberg Þórðarson og fleiri rita. Hann starfaði líka lengi við bókaútgáfu, en þættinum segir hann meðal annars frá uppvexti sínum í Þýskalandi, heimili afa síns, sem var Halldór Stefánsson rithöfundur, og kynnum af Nóbelsskáldinu.
Fimmta þáttaröðin á Netflix
EM-veislan að hefjast!
Frakkland – Rúmenía Sjónvarp Símans klukkan 18 Evrópumótið í knattspyrnu hefst í Frakklandi í kvöld og opnunarleikurinn er leikur Frakka og Rúmena. Umfjöllun um leikinn hefst á sportstöð Símans klukkan 18 í svokallaðri EM svítu en þar ræður Þorsteinn Joð ríkjum. Sjálfur leikurinn hefst klukkan 19 og að honum loknum fara sérfræðingar yfir helstu atriðin. Margir telja gestgjafana Frakka með eitt af sterkustu liðum keppninnar svo það eru allar líkur á því að EM-veislan fari af stað með látum í kvöld.
Scandal Netflix Öll fimmta þáttaröðin af Scandal verður aðgengileg á Netflix frá og með morgundeginum. Hafðu poppið og nammið tilbúið því þú getur setið sem fastast í sófanum það sem eftir lifir helgar.
Ein klassísk frá Quentin
Inglourious Basterds Stöð 2 klukkan 22.35 Leikstjórinn Quentin Tarantino veldur aðdáendum sínum ekki vandræðum að þessu sinni. Hér segir af hópi bandarískra gyðinga í síðari heimsstyrjöldinni sem hafa það eitt að markmiði að myrða nasista. Meðal leikara eru Brad Pitt, Diane Kruger og Christoph Waltz, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í myndinni.
Föstudagur 10.06.16 rúv
skjár 1
16.25 Baráttan um Bessastaði (3:9) (Davíð Oddsson) Frambjóðendur til embættis forseta Íslands eru kynntir til sögunnar. e. 16.45 Hrefna Sætran grillar (6:6) Hrefna Rósa Sætran matreiðslumeistari grillar girnilegar kræsingar. e. 17.15 Leiðin til Frakklands (9:12) (Vive la France) Í þættinum er farið yfir lið allra þátttökuþjóðanna á Evrópumótinu í knattspynu í sumar, styrkleika þeirra og veikleika og helstu stjörnur kynntar til leiks. Við skoðum borgirnar og leikvangana sem keppt er á. e. 17.45 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (75:386) 18.28 Drekar (7:20) (Dragons: Defenders of Berk) 18.50 Öldin hennar (23:52) 52 örþættir sendir út á jafnmörgum vikum um stórar og stefnumarkandi atburði sem tengjast sögu íslenskra kvenna, baráttu þeirra fyrir samfélagslegu jafnrétti og varpar ljósi kvennapólitík í sínum víðasta skilningi. e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (196) 19.30 Veður 19.35 Baráttan um Bessastaði: Viðtal við frambjóðendur (4:9) (Guðrún Margrét Pálsdóttir) Frambjóðendur til embættis forseta Íslands eru kynntir til sögunnar. 20.05 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps (23:50) Litið um öxl yfir 50 ára sögu sjónvarps og fróðleg og skemmtileg augnablik rifjuð upp með myndefni úr Gullkistunni. 20.25 Skarpsýn skötuhjú (2:6) (Partners in Crime) Breskur spennumyndaflokkur byggður á sögum Aghötu Christie. Hjónin Tommy og Tuppence elta uppi njósnara í Lundúnum á sjötta áratugnum. 21.25 About Time (Tími til kominn) Rómantísk ævintýramynd um ungan mann sem uppgötvar að hann getur ferðast aftur í tímann og hagrætt því sem betur hefði mátt fara í lífi hans. Aðalhlutverk: Domhnall Gleeson, Rachel McAdams og Bill Nighy. Leikstjóri: Richard Curtis. e. 23.30 Hinterland (2:4) Velski rannsóknarlögreglumaðurinn Tom Mathias berst við eigin djöfla samhliða því sem hann rannsakar snúnar morðgátur. Aðalhlutverk: Richard Harrington, Mali Harries og Hannah Daniel. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (75)
Allt um EM
08:00 Rules of Engagement (6:13) Bandarísk gamansería um skrautlegan vinahóp. 08:20 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 09:00 America's Next Top Model (4:16) Bandarísk raunveruleikaþáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. 09:45 Survivor (1:15) Verðlaunaþáttaröð þar sem keppendur þurfa að þrauka í óbyggðum og leika á andstæðinga jaft sem liðsfélaga í von um að standa uppi sem sigurvegarar í lokin. 10:30 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 13:30 Life In Pieces (20:22) Gamanþáttaröð um lífið, dauðann og öll vandræðalegu augnablikin þar á milli. 13:55 Grandfathered (20:22) Gamanþáttur með John Stamos í aðalhlutverki. 14:20 The Grinder (20:22) Gamanþáttaröð með Rob Lowe og Fred Savage (The Wonder Years) í aðalhlutverkum. 14:40 Three Rivers (11:13) Dramatísk og spennandi þáttaröð um lækna sem leggja allt í sölurnar til að bjarga sjúklingum sínum. 15:20 The Tonight Show with Jimmy Fallon 16:00 Korter í kvöldmat (2:12) Ástríðukokkurinn Óskar Finnsson kennir Íslendingum að elda bragðgóðan kvöldmat á auðveldan og hagkvæman máta. 16:05 Saga Evrópumótsins (13:13) Skemmtilegir þættir þar sem rakin er saga Evrópumóts landsliða í knattspyrnu. 17:00 EM 2016 svítan: Frakkland - Rúmenía Útsending frá opnunarhátíð EM 2016 í Frakklandi. Framundan er sannkölluð fótboltaveisla sem hefst með leik Frakklands og Rúmeníu á Stade de France í Saint-Denis, úthverfi Parísar. Umsjónarmaður er Þorsteinn J. 18:50 Frakkland - Rúmenía Útsending frá opnunarleik EM 2016 í Frakklandi. Það eru Frakkar og Rúmenar sem mætast á St. Denis leikvanginum í París. Liðin eru í A-riðli ásamt Sviss og Albaníu. 21:15 EM 2016 á 30 mínútum Skemmtilegur þáttur þar sem farið er yfir allt það helsta á EM 2016.
21:50 Second Chance (2:11) Spennandi þáttaröð um Jimmy Ptritchard, fyrrum lögreglustjóra sem er með ýmislegt misjafnt á samviskunni. 22:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:15 Code Black (7:18) Dramatísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkrunarfræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. 00:00 American Crime (8:10) 00:45 Penny Dreadful (2:10) 01:30 House of Lies (6:12) Marty Khan og félagar snúa aftur í þessum vinsælu þáttum sem hinir raunverulegu hákarlar viðskiptalífsins. 02:00 Zoo (9:13) Spennuþáttaröð sem byggð er á metsölubók eftir James Patterson. Ótti grípur um sig þegar dýr byrja að ráðast á fólk og framtíð mannkyns er stefnt í voða. 02:45 Second Chance (2:11) Spennandi þáttaröð um Jimmy Ptritchard, fyrrum lögreglustjóra sem er með ýmislegt misjafnt á samviskunni. 03:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:10 The Late Late Show with James Corden 04:55 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:50 Íþróttir Íþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
Hringbraut 20:00 Heimilið 21:00 Skúrinn 21:30 Kokkasögur 22:00 Lífið og Heilsuráð Lukku Páls 22:30 Örlögin 23:00 Lífið og Borðleggjandi með Sirrý 23:30 Mennt & Máttur / Mímir-símenntun
N4 19:30 Föstudagsþáttur Hildur Jana fær til sín góða gesti. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Graníthellur
Þú færð landslagsráðgjöf og garðlausnir hjá okkur
Steypustöðin býður upp á mikið úrval af fallegum hellum og mynstursteypu fyrir heimili, garða, göngustíga og bílaplön.
4 400 400 Hafðu samband og láttu sérfræðinga okkar aðstoða þig við að finna réttu lausnina.
20 YFIR
TEGU N AF HE DIR LLUM
Malarhöfða 10 110 Reykjavík
Hringhellu 2 221 Hafnarfjörður
Hrísmýri 8 800 Selfoss
Berghólabraut 9 230 Reykjanesbær
Smiðjuvegi 870 Vík
Skoðaðu úrvalið á www.steypustodin.is
Sími 4 400 400 www.steypustodin.is
…sjónvarp
13 | amk… FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 2016
Skarpsýnu skötuhjúin
Partners in Crime RÚV klukkan 20.25 Breskur spennumyndaflokkur byggður á sögum Aghötu Christie. Hjónin Tommy og Tuppence elta uppi njósnara í Lundúnum á sjötta áratugnum. Það reynist hjónunum erfiðara að segja skilið við heim njósna og kalds stríðs en þau nokkurn tíma óraði fyrir. Aðalhlutverk leika David Walliams og Jessica Raine.
Hasargrín á áttunda áratugnum The Nice Guys Sýnd í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói á Akureyri. Ryan Gosling og Russell Crowe leika aðalhlutverkin í The Nice Guys sem nú er komin í bíó. Sagan gerist í Los Angeles árið 1977. Einkaspæjarinn Holland March (Gosling) er ráðinn til að rannsaka meint sjálfsmorð klámstjörnunnar Misty Mountains og fær hann mikla óumbeðna aðstoð frá ungri og eldklárri dóttur sinni, Holly. Þegar vísbendingarnar leiða hann að stúlku að nafni Amelia (Qualley) hittir hann annan einkaspæjara, Jackson Healey (Russell Crowe), sem fer óhefðbundnar leiðir í rannsóknum sínum. Ástandið versnar þegar Amelia hverfur og spæjarana fer að gruna að fleiri eigi hagsmuni að gæta í málinu en þeir gerðu sér grein fyrir.
DiCaprio í hlutverki Hoovers J. Edgar Netflix Áhugaverð mynd frá 2011 um störf hins umdeilda J. Edgar Hoover sem stýrði bandarísku alríkislögreglunni um langt árabil. Clint Eastwood er leikstjóri en Leonardo DiCaprio fer með hlutverk Hoovers. Auk hans eru leikarar á borð við Judi Dench og Naomi Watts í burðarrullum. Myndin fékk blendnar viðtökur þegar hún var frumsýnd en flestir eru sammála um að DiCaprio skili að venju sínu.
Ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindið. Það er kraftur Guðs sem frelsar hvern þann mann sem trúir...
www.versdagsins.is
Óþolandi hundalíf að vera forfallinn íþróttaáhugamaður Sófakartaflan Kjartan Guðmundsson útvarpsmaður
„Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá er fótbolti og körfubolti nánast stanslaust á skjánum hjá mér þegar ég fæ að ráða fjarstýringunni. Þetta er í raun óþolandi hundalíf að vera forfallinn íþróttaáhugamaður því það er alltaf eitthvað í gangi. Nú var enska deildin rétt að klárast og með henni úrslitakeppnin í íslenska körfuboltanum. Þá tekur við íslenski fótboltinn og NBA sem er um miðjar nætur. Svo er EM í fótbolta að byrja þar sem maður getur ekki misst af einum einasta leik. Ofan á þetta er
alltaf verið að sýna lokkandi upprifjunarþætti og ég er með heila stöð sem rifjar upp þá góðu tíma þegar Liverpool gat eitthvað. Fyrir utan þetta horfi ég mikið á Modern Family enda lifir tíu ára dóttir mín fyrir þá þætti. Hún kann allar seríurnar utanað og ég er fyrir vikið orðinn nokkuð fróður um þessa þætti. Ég dett líka einstöku sinnum inn í þáttaraðir sjálfur, horfði til að mynda á Better Call Saul um daginn. Þeir voru ekki alveg jafn góðir og Breaking Bad en þó sami fílingur. Svo horfði ég á rosalega þætti um OJ Simpson-málið. Þeir höfðuðu alveg til mín enda var ég að horfa á NBA-úr-
Má ekki missa af neinu Kjartan Guðmundsson, útvarpsmaður á Rás 1, horfir nær eingöngu á íþróttir þegar hann fær að ráða fjarstýringunni á sínu heimili. Mynd | Hari
slitin á sínum tíma þegar það var klippt yfir á bílaeltingarleikinn.
Ég bara gat ekki hætt að horfa á þessa þætti.“
…matur
14 | amk… FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 2016
kynningar
Bjórinn er spennandi hluti af matarmenningu
Borg brugghús er komið í fjórðungsúrslit í norrænni keppni í pörun á mat og bjór og Sturlaugur bruggmeistari segir að bjórmenning sé sífellt að batna hér á landi „Það var sérstaklega gaman að fá boð um þátttöku í Bryggeribråk þar sem það hefur einmitt verið eitt af megin markmiðum Borgar frá stofnun að kynna fyrir landsmönnum hversu góður kostur bjór er með ýmiskonar mat,“ segir Sturlaugur Jón Björnsson, bruggmeistari í Borg brugghúsi.
Bjór hentar vel í paranir með mat Sturlaugur segir að gaman hafi verið að fylgjast með þróun í bjórmenningu hér á landi undanfarin ár. „Bragðflóra bjórsins nær yfir svo ótrúlega mikið svæði og margar víddir en gjarnan er
Íslenskur sigur. Bruggmeistararnir Sturlaugur Jón Björnsson, Valgeir Valgeirsson og Árni Long skáluðu fyrir góðum árangri í Bryggeribråk, keppni brugghúsa á Norðurlöndunum.
talað um hann sem fjölbreyttasta drykk sem völ er á. Það er einmitt þessvegna sem hann hentar vel í paranir með ólíkum réttum, eins og sífellt fleiri matgæðingar eru að komast að. Á svæðum þar sem bjórmenning hefur verið hve mest er þetta partur af almennri matarmenningu líka,“ segir hann.
„Fyrir nokkrum árum sáu lang flestir sama drykkinn fyrir sér hér heima þegar þú sagðir bjór; sirka 5% ljósan lagerbjór með mjög settlegu bragði. Vitneskja um mismunandi bjórstíla og vinsældir þeirra er að breyta þessu til muna og trúlega að færa okkur bjórmenningu í fyrsta skipti, í það minnsta
frá bannárunum. Nú má sjá fólk drekka allt frá fölgulum beiskum IPA-bjórum yfir í ristaða stout og portera með tveggja stafa áfengisprósentu, í villigerjaða súrbjóra og allt þar á milli. Það er þessi breidd sem gerir bjórinn svo spennandi með ólíkum réttum, og svo auðvitað við matargerð líka.“
Glæsilegt kampavínspartí á Bryggjunni brugghúsi
Fyrstu 50 gestirnir fá að njóta kampavíns og annarra veitinga og plötusnúður heldur uppi fjörinu Unnið í samstarfi við Bryggjuna brugghús
Þ
að verður mikið um dýrðir á Bryggjunni brugghúsi á morgun, laugardaginn 11. júní. Þá verður glæsilegt Moët on Ice partí þar sem þessi vinsæli drykkur verður á boðstólum. Moët Ice Impérial er fyrsta kampavínið sem gert er til að reiða fram á klaka. Eins og gefur að skilja er þetta einstaklega ferskur drykkur sem smellpassar nú þegar sumarið er gengið í garð. Á morgun fagnar Moët & Chandon kampavínsframleiðandinn 270 ára afmæli og af því tilefni er alþjóðlegum Moët-degi fagnað. Af þessu tilefni blæs Bryggjan brugghús til partís í samstarfi við Ölgerðina. Moët on Ice partíið hefst klukkan 16 og munu fyrstu 50 gestirnir fá að njóta bæði kampavíns og annarra veitinga. Þá verður Moët on Ice til í takmörkuðu upplagi. Plötusnúður mun halda fjörinu gangandi í partíinu til klukkan 20. Þetta partí markar upphaf þema-mánaðar á Bryggjunni brugghúsi því Bryggjan verður eini staðurinn þar sem hægt er að fá Moët on Ice út júní. Af þessu tilefni hafa sérfræðingar staðarins sett saman þriggja rétta matseðil tengdan Moët on Ice sem verður í boði út júní.
Nautatartar með hleyptri eggjarauðu, jarðskokkaflögum, piparrótarsnjó og smjörsteiktu rúgbrauði Bjór: Myrkvi Nr.13 „Þetta er kaffibættur porter, en það er Reykjavík Roasters sem sérristar fyrir okkur kaffi sem við völdum sérstaklega með þeim fyrir bjórinn. Við völdum hann fyrir forréttinn þar sem hann hefur góða fyllingu og létta ristun til að passa með nautinu og ekki síður rúgbrauðinu.“
Stökksteiktur skarkoli með rauðrófum, kapers, brúnuðu sítrónusmjöri og kartöflum Bjór: Fjólubláa Höndin „Léttsýrður og brettaður bláberja-saison sem inniheldur heilan helling af íslenskum aðalbláberjum. Við völdum þennan bjór til að halda réttinum ferskum og léttum, berjatónarnir pössuðu vel inn í heildar bragðupplifunina og sýran virkaði við að hreinsa munninn af fitu milli bita. Þetta gekk vel upp og þessi sigraði í sinni lotu.“
Mæta Dönum í næstu umferð
Borg brugghús var á dögunum valið til þátttöku í Bryggeribråk, keppni brugghúsa á Norðurlöndunum í pörun á mat og bjór. Á dögunum lagði Borg brugghús hið norska Ego Brygghus að velli í annarri umferð keppninnar og hefur því tryggt sér sæti í fjórðungsúrslitum. Ego Brygghus er frá Fredrikstad og hafa bruggmeistarar þess vakið athygli fyrir áhugaverða og frumlega bjóra. Borg mætir Svaneke-brugghúsinu frá Borgundarhólmi í Danmörku í næstu umferð keppninnar í september.
Matseðillinn var svo svona:
Sumarstemning Glæsilegt partí verður á Bryggjunni brugghúsi á morgun, laugardag, þar sem Moët on Ice verður í boði í takmörkuðu upplagi.
Stikkilsberjapæ með vanillukremi Bjór: Surtur Nr. 38 „Þetta er 10.8% vanillubættur Imperial Stout. Hann er margslunginn og ríkur af súkkulaðitónum og vanillan ýtir vel undir þá í bragðupplifun. Hann passaði því vel við vanillukremið og sætindin í eftirréttinum og hentar reyndar vel við marga sæta eftirrétti. Hitti beint í mark.“
Miklar vinsældir Bryggjan brugghús var opnuð á síðasta ári og hefur notið mikilla vinsælda. Bryggjan er sjálfstætt brugghús, veitingastaður og bar við höfnina í Reykjavík sem leggur áherslu á fersk hráefni og gæða bjór af ýmsum tegundum sem dælt er beint úr brugghúsinu.
GEORGE FOREMAN
HEILSUGRILLIN
20% COMPACT 38sm2 grillflötur
FULLT VERÐ ... 16.995 TILBOÐ ......... 11.995
EM
1400W
FAMILY
ENTERTAINMENT
51sm2 grillflötur
FULLT VERÐ ...19.995 TILBOÐ .........13.995
64sm2 grillflötur
FULLT VERÐ ...22.995 TILBOÐ .........15.995
TILBOÐSDAGAR
20-50% AFSL.
AEG RYKSUGA
VERÐ ÁÐUR ...15.995 TILBOÐ .........12.795 SEVERIN BLANDARI
Með losanlegum plötum
30%
SMOOTHIE GLAS MEÐ RÖRI
30%
500W
25% ÖFLUGUR MYLUR KLAKA
KRINGLUNNI • SÍMI 568 9400 • BYGGTOGBUID.IS
VERÐ ÁÐUR .....9.995 TILBOÐ ...........7.495
GRILLÁHÖLD KUCHENPROFI
KJÖTHITAMÆLIR
30% - 50%
KUCHENPROFI
DIGITAL
KJÚKLINGA STANDUR
30%
30%
VERÐ ÁÐUR ... 6.995 TILBOÐ ......... 4.895
VERÐ ÁÐUR ... 6.995 TILBOÐ ......... 4.895 KUCHENPROFI
GRILLÁHÖLD
HAMBORGARAPRESSA
50%
3STK
50%
50%
ALLIR HÁRBLÁSARAR
30%
VERÐ ÁÐUR ...1.495 TILBOÐ ............745
WALTHER BJÓRGLÖS
20% - 30%
BORÐ- OG GÓLFVIFTUR
ibili PÖNNUR
6 STK
VERÐ ÁÐUR ...3.995 TILBOÐ .........1.995
50%
VERÐ ÁÐUR ...4.995 TILBOÐ .........3.495 PIZZASTEINN Í GRIND 30sm
30%
25% - 30% Virka á allar gerðir hellna!
Scou KJÖTHITAMÆLIR DIGITAL
VERÐ ÁÐUR ...3.995 TILBOÐ .........1.995
VERÐ ÁÐUR ...2.495 TILBOÐ .........1.795
VERÐ ÁÐUR ...3.995 TILBOÐ .........2.795
VERÐ FRÁ .....2.495
GRILLTILBOÐ VEGLEGIR KAUPAUKAR
Frí heimsending og samsetning á höfuðborgarsvæðinu! TRU-Infrared er byltingarkennd nýjung sem tryggir jafnari hitadreifingu, útilokar að eldur logi upp yfir grindurnar og notar minna gas.
2ja brennara: • 2 brennarar 6,2kw/klst • Grillflötur: 47x47 cm • HxBxD: 113x118x55
FULLT VERÐ ..... 69.995 TILBOÐ ........... 59.995
3ja brennara: • 3 brennarar 8,8kw/klst • Hliðarbrennari: 3,8kw • Grillflötur: 67x47 cm • HxBxD: 116x139x55
4ja brennara: • 4 brennarar 11,7kw/klst • Hliðarbrennari: 3,8kw • Grillflötur: 79x47 cm • HxBxD: 120x150x55
FULLT VERÐ ... 109.995 TILBOÐ ........... 94.995
FULLT VERÐ ... 139.995 TILBOÐ ......... 119.995
„Ég var sprautuð með verkjalyfjum í rassinn fyrir hvern leik því ég var meidd.“
alla föstudaga og laugardaga
Hallbera Gísladóttir í viðtali við amk... á morgun
Reyndi að fá kæru fellda niður
Mál Amber Heard og Johnny Depp heldur áfram að vinda upp á sig Opna skemmtistað í Lækjargötu Félagarnir Friðrik Ómar Hjörleifsson, Jógvan Hansen og Vignir Snær Vignisson undirbúa nú opnun nýs skemmtistaðar í miðborg Reykjavíkur. Allir eru þeir þekkt nöfn úr tónlistarbransanum og sagt er að staðurinn muni sverja sig í átt við þá félaga. Þannig má líklegt telja að kassagítarinn verði ekki langt undan með tilheyrandi stuði. Nýi staðurinn verður í Lækjargötu þar sem hinn umdeildi kampavínsklúbbur Strawberries var áður til húsa. Hvíslað er að hann muni kallast The Green Room. Friðrik Ómar staðfesti við amk... að þeir vonist til að geta opnað skemmtistað í miðbænum í sumar en óvíst sé hvenær af verði.
Amber Heard, eiginkona Johnny Depp, fékk nálgunarbann á hann á dögunum, í kjölfar þess að hún sótti um skilnað. Sakar hún Depp um að hafa beitt sig bæði líkamlegu og andlegu ofbeldi og sýndi myndir af áverkum því til staðfestingar. Hún sagðist óttast að hann myndi beita sig aftur ofbeldi, enda væri hann skapstór og ætti við áfengis- og fíkniefnavanda að stríða.
Meðan allt lék í lyndi Heard sakar Depp um að hafa beitt sig bæði andlegu og líkamlegu ofbeldi.
Mikið hefur verið fjallað um málið í fjölmiðlum en það heldur sífellt áfram að vinda upp á sig. Heard fékk sjálf á sig kæru fyrir heimilisofbeldi árið 2009, gagnvart þáverandi sambýliskonu sinni, Tasya van Ree. Fljótlega eftir að það mál kom upp á yfir-
borðið í fjölmiðlum kom í ljós að Heard hafði reynt að fá kæruna fellda niður skömmu eftir að hún og Depp fóru að stinga saman nefjum. Þetta er eflaust ekki það síðasta sem við heyrum af máli Heard og Depp, en barnsmóðir hans, Vanessa Paradis, og dóttir þeirra, hafa komið honum til varnar. Sagt hann bæði viðkvæman og elskulegan.
Kringlunni | sími 534 0066
Ásdís Rán flýgur hjá Norðurflugi Fyrirsætan og athafnakonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir fékk á dögunum þyrluflugmannspróf og safnar nú flugtímum upp í atvinnuflugmannsréttindi. Ásdís, sem er búsett í Búlgaríu, hefur ráðið sig í vinnu hjá þyrlufyrirtækinu Norðurflugi og mun fljúga með þeim í sumar. Hún er komin til landsins og ætlar að njóta hins íslenska sumars með börnunum sínum þegar hún er ekki í háloftunum. Ásdís hóf þyrluflugnám í Búkarest í Rúmeníu í ágúst á síðasta ári, eftir að hafa látið sig dreyma um flugmannsréttindi í tíu ár. En meðan á náminu stóð ferðaðist hún á milli Rúmeníu, Búlgaríu og Íslands. Þá fór hún til Svíþjóðar í enn meiri þjálfun á fleiri tegundir þyrla.
Nýjar peysur frá Júníform Mikið úrval
Leikari kominn í bjórinn Leikarinn Höskuldur Sæmundsson, sem fyrir nokkrum árum fór með hlutverk morðingjans í sjónvarpsþáttunum Pressu, hefur söðlað um og tekið við starfi vörumerkjastjóra hjá Ölgerðinni. Hlutverk hans þar er markaðssetning á bjór. Höskuldur er reyndar ekki alveg ókunnur bjórnum en hann hefur verið kennari í Bjórskólanum um árabil og skrifaði bók um bjór í félagi við Stefán Pálsson. Hann lauk nýverið meistaranámi í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum og virðist því hafa bælt niður leiklistarbakteríuna – í bili að minnsta kosti.
Nýjar gallabuxur Margir litir og margar gerðir Verð frá 8.990 kr.-