Hildur berglind uppgötvaði leiklist í gegnum gospelsöng. Hún leikur ófelíu en borgarleikhúsið frumsýnir Hamlet. Viðtal 14
borgin þarf að draga vagninn inn í framtíðina og búa til lífskjör og lífsgæði, segir dagur b. eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn reykjavíkur. 10 Viðtal
Helgarblað
of ung fyrir brjóstamyndatöku matthea atthea Sigurðardóttir hefur tvisvar fengið skjaldkirtilskrabbamein. Það er erfiðara að fást við slíkt á niðurskurðartímum.
1. tölublað 2. árgangur 10. janúar 2014
Ellisprengja
Öldruðum mun fjölga hratt á næstu árum og áratugum. Eftir tuttugu ár verða fimmtán prósent landsmanna yfir sjötugu en eru níu prósent nú. Álag á heilbrigð isþjónustu mun aukast til muna og kostnaðu r samfara því. Heilbrigð iskerfið er ekki tilbúið að takast á við þennan nýja veruleika. Síða 6
Hátækni á Heimsmælikvarð a
Nox Medical hefur þróað sóknabúnað
svefnrannsem vakið hefur verðskuldaða athygli.
Síða 2
líftíminn fylgir Fréttatímanum.
krabbi fyrir og eftir kreppu
karlar mikilvæ gir í umönnun Fjöldi
Matthea Sigurðardóttir kynntist sitt hvorri hlið heilbrigðisker fisins þegar hún glímdi við krabbamein.
karla í umönnunarst örfum hjá öldrunarheimilum Akureyrar tvöfaldaðist síðasta sumar.
Síða 4
Síða 8
í * fest að unum ni st próf Virkkum ís klín
einstakur grunnu r til rannsókna
Krabbameinsskrá okkar Íslendinga hefur verið starfrækt í hálfa öld. Hún þykir ein sú fullkomnasta í heimi.
Síða 10
Lúsasjampó
eyðir höfuðlús og nit Öflugt - fljótvirkt - auðvelt í notkun Virkar í einni meðferð
Fljótvirkt: Virkar á 10 mínútum 100% virkni gegn lús og nit
Náttúrulegt, án eiturefna FÆST Í ÖLLUM APÓTEKUM Fyrir 2 ára og eldri
Mjög auðvelt að skola úr hári!
www.licener.com
* Abdel-Ghaffar F
et.al; Parasitol Res.
2012 Jan; 110(1):277-80.
Epub 2011 Jun 11.
10.–12. janúar 2014 2. tölublað 5. árgangur
ókeypis Viðtal Hjónin og göngugarparnir páll ásgeir ásgeirsson og rósa sigrún jónsdóttir
Dró eiginmanninn úr vökinni með skíðastaf Rósa Sigrún Jónsdóttir
„Strákarnir okkar“ í skugga meiðsla
bjargaði lífi eiginmanns síns, Páls Ásgeirs Ásgeirssonar, eftir að ís brotnaði undan
evrópumótið í handbolta byrjar á sunnudaginn.
honum á Sandkluftavatni. Hjónin hafa tengst á ein-
Handbolti 18
stakan hátt eftir að hafa dvalið langdvölum úti í
Hundrað skópör
náttúrunni en þau sameina
Unnur Birna kemur skónum ekki fyrir í íbúðinni.
vinnu og áhugamál. Bæði eru leiðsögumenn og stýra nú verkefninu „Eitt fjall á viku“ og eftir Pál Ásgeir liggja margar ferðabækur.
58 dægurmál
námskeið
Fjölbreytt úrval námskeiða Námskeið er í boði. Blaðauki um námskeið í Fréttatímanum. Helgin 10.-12. janúar Símenntun
Börnin mín trúa því ekki hvað mér gengur vel Svala Arnardóttir breytti lífi hins betra þegar hún sínu til fór í nám. bls. 40
2014
mynlIStaSk
ólInn í Reykjavík
Fjölbreytt úrval nám
skeiða
Ingibjörg Jóhannsdóttir, skólastjóri Myndlistaskólans telur teikningu geta í Reykjavík, er viss nýst okkur vel á mörgum um gildi sköpunarkraftsins sviðum lífsins. fyrir okkar daglega ngibjörg líf
I
síða 20
ljósmynd/Hari
Ferðaár Framundan – Skúli HelgaSon í borgarpólitíkina – tíSkulitirnir ljóSir í vor
einnig í Fréttatímanum í dag: g o t t
Fann sjálfa sig ekki órökrétt að ég í gospelkór taki við af Jóni gnarr
Jóhannsdóttir, skólastjóri Myndlistaskólans í Reykjavík, telur símenntun fyrir fullorðna vera mikilvæga þar sem öll höfum við gott af því að takast á við eitthvað nýtt. Hún mælir með því að fólk sem er að koma í fyrsta sinn í skólann byrji á einum af grunnáföngunum þremur sem eru í boði fyrir fullorðna, en þeir eru teikning, litaskynjun og áfangi sem kallast form/rými/hönnun . Allir þessir áfangar eiga það sameiginlegt að leggja áherslu á mikilvægan þátt í allri sköpun, sem er að skynja umhverfi okkar á nákvæmari og dýpri hátt. „Það sem við leggjum ríka áherslu á hér í Myndlistaskólanum þegar fólk vill byrja á einhverju, er að mæla með teikningu, sama hvaða fólk hefur svo áhuga námskeiði á í framhaldinu. Teikningin kennir manni að taka betur eftir og bara nýta þetta stórkostlega skynfæri okkar, sjónina með markvissari hætti. Með því að læra að teikna þá lærir maður að horfa á nákvæmari og yfirvegaðri hátt á umhverfi sitt. Ég er alveg viss um að þetta svo mörgum öðrum hjálpar okkur á sviðum.“ Ingibjörg segir líka læra að skynja litina mikilvægt að í umhverfinu á nákvæmari og dýpri hátt. „Það er verið að segja manni svo mikið með litum án þess að við tökum endilega eftir því og að skilja þessi skilaboð skemmtilegra. Þriðji gerir lífið bara grunnáfanginn, Form/rými/hönnu n, tveimur kennurum, er svo kenndur af myndlistarmanni „Með því að læra og arkitekt, og fjallar að teikna þá lærir maður að horfa á nákvæmari við greinum umhverfium það hvernig og yfirvegaðri hátt á umhverfi sitt“ segir um á myndbyggingu okkar og horfIngibjörg Jóhannsdóttir, í öllu manngerðu skólastjóri Myndlistaskólans umhverfi okkar eins og í Reykjavík. margs konar hönnun byggingum, og Keramik námskeiðin myndlist.“ hafa alltaf verið feikivinsæl hjá Myndlistaskólanum og nú eru bara nokkur sæti laus en skólinn býður þetta misserið upp á nýjung sem er gifsmótagerð og er ætluð öllum sem hafa áhuga að vinna í þrívídd. Skólinn býður auk þess í fyrsta sinn í langan tíma upp á námskeið í listasögu en hún er kennd af Einari Garibaldi myndlistarmanni.
Skólinn býður auk þess í fyrsta sinn í langan tíma upp á námskeið í listasögu
og
„Einar er einnig starfandi leiðsögumaður er því mjög flinkur og líka svo fjölbreyttur í að koma efninu hópur fólks hér. frá sér á áhugaverðan hátt. Eitt sinn kom hér smiður Þetta námskeið vakti sem hafði áhuga mikla lukku fyrir á að læra að teikna til að geta jól og endaði á ferð komið hópsins til Parísar.“ Það getur stundum hugsuninni til skila. verið svo erfitt að Ingibjörg segir eitt skýra hlutina með útþað skemmtilegasta orðum við skólann vera ara að nota teikninguna. en miklu auðveldhvað Það getur nýst breiður og að innan nemendahópurinn sé mörgum að geta hans sé allskonar mótað hugmyndir sem lengi hefur sínar með teikningu. dreymt um að virkja fólk sköpun- öldrunarlækni Svo man ég eftir einum arkraftinn. „Það er eitthvað hér við sem lærði hér og allra hæfi lært og við höfum oft sagðist hafa að horfa nákvæmar verið með þrjár kynslóðir eftir einkennum hérna hjá okkur sjúklingum sínum hjá á sama tíma. Börn, eftir að hafa lært afar ömmur, pabbar og teikningu. Það er bara mömmur koma svo og öllum hollt og gott saman á vorsýninguna öll að læra að teikna og horfa sem er á sérstaklega hlutina gaman. Hér eru upp á nýtt.“ nemendur frá fjögurra aldri til áttatíu og ára Halla Harðardóttir fjögurra ára aldurs. Það er halla@frettatiminn.is
2
fréttir
Helgin 10.-12. janúar 2014
Styrkur menningarSjóður HlaðvarpanS
Æfingabúðir fyrir Gettu betur stelpur Menningarsjóður Hlaðvarpans veitti í gær 400.000 króna styrk til Gettu Betur æfingabúða fyrir stelpur. Að sögn Hrafnkötlu Einarsdóttur vonast þær stofnendurnir til að æfingabúðirnar hvetji stelpur til þátttöku og að kynjakvótar verði óþarfir eftir nokkur ár, bæði í Gettu betur og annars staðar. Haldin verður kynning á æfingabúðunum í ágúst. „Þær stelpur sem mæta í búðirnar geta þá mætt í prófin sem haldin eru hjá skólunum í haust. Vonandi skilar þetta því að strax á næsta
ári verði fleiri stelpur í Gettu betur,“ segir hún. Auk Hrafnkötlu standa þær Anna Pála Sverrisdóttir, Auður Tinna Aðalbjarnardóttir, Elín Elísabet Einarsdóttir, Hildur Sigurgrímsdóttir, María Helga Guðmundsdóttir og Sigrún Antonsdóttir að æfingabúðunum en þær hafa allar keppt í Gettu betur. Að þessu sinni úthlutaði Menningarsjóður Hlaðvarpans tæplega 7 milljónum króna til menningarmála kvenna. Veittir voru 17 styrkir en alls bárust rúmlega
eitt hundrað umsóknir. Styrkur einnig var veittur til gerðar á heimildamynd um hljómsveitina Dúkkulísur. Þá fékk Erla Hulda Halldórsdóttir styrk til rannsóknar á bréfaskriftum Sigríðar Pálsdóttur, Femínistafélag Íslands fékk styrk til verkefnis um vernd tjáningarfrelsis og vernd gegn þöggun, Katrín Gunnarsdóttir fékk styrk fyrir sólódansverkið Macho men og Hrafnhildur Schram til ritunar á bók um Nínu Sæmundson, fyrsta íslenska kven-myndhöggvarann. -dhe
Allir sjö stofnendur æfingabúðanna hafa keppt í í Gettu betur. Auður Tinna Aðalbjarnardóttir og Anna Pála Sverrisdóttir eru tvær þeirra.
BorgarStjórnarkoSningar FlokkSval SamFylkingarinnar
Metþátttaka í Eddu Aldrei hafa fleiri verk verið send inn í Edduna, íslensku sjónvarps- og kvikmyndaverðlaunin en í ár. Framleiðendur kvikmynda og sjónvarpsverka hafa sent 108 verk inn. Í fyrra
voru 102 verk send inn. Af innsendum verkum eru sjónvarpsverk alls 76 talsins en í fyrra voru þau 64. Alls voru 7 kvikmyndir sendar inn í Edduna í ár sem er sami fjöldi og í fyrra. Aðeins fimm verk falla í flokkinn barna- og unglingaefni í ár sem er fækkun úr átta verkum í fyrra. Tilkynnt verður um tilnefningar Edduverðlaunanna 30. janúar og í kjölfarið hefst kosning akademíumeðlima á milli tilnefndra verka. Úrslit verða svo tilkynnt á Eddu-hátíðinni laugardaginn 22. febrúar í Silfurbergi Hörpu. Sara Dögg Ásgeirsdóttir hlaut Edduverðlaunin í fyrra fyrir bestan leik kvenna í aðalhlutverki.
Heimild til úttektar framlengd
Íslendingar ánægðir með lífið
Búið er að framlengja heimild til úttektar á uppsöfnuðum séreignasparnaði til loka árs 2014 en það var samþykkt á Alþingi í desember. Hámarksúttekt er nú 9 milljónir króna að frádreginni þeirri upphæð sem fólk hefur þegar fengið en það er 2.750 þúsund króna hækkun frá fyrri heimild. Mánaðarlegar greiðslur mega hæst fara í 600 þúsund í allt að 15 mánuði. Fyrir þá sem sækja um 9 milljóna úttekt nú en hafa ekki nýtt þess heimild áður nemur mánaðarleg útgreiðsla, eftir skatt, samtals 360 þúsund krónum næstu 15 mánuði miðað við að staðgreiðsluhlutfall sé 40%.
Tæp 70% Íslendinga eru ánægð með lífið en þegar allur heimurinn er skoðaður eru 60% ánægð með lífið, samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup. Þó niðurstöður bendi til þess að Íslendingar séu almennt ánægðir eru þeir ekki jafn bjartsýnir gagnvart nýju ári og aðrir jarðarbúar en 48% allra í heiminum eru bjartsýn gagnvart árinu sem er að ganga í garð en
aðeins 21% Íslendinga. Við virðumst einnig vera nokkuð svartsýn gagnvart efnahagshorfum en 42% Íslendinga telja að árið 2014 verði ár efnahagsörðugleika.
Hagstæð vöruskipti Vöruskipti í nýliðnum desember voru hagstæð um 4,8 milljarða króna, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands. Útflutningur nam 43,6 milljörðum króna en vörur voru fluttar inn fyrir 38,8 milljarða króna.
Skúli Helgason setur menntamál og græn atvinnumál í öndvegi og segir fólk hafa óttast ákveðið rof í menntamálum með brotthvarfi Oddnýjar Sturludóttur.
Skúli Helgason í borgarmálin Skúli Helgason, fyrrum alþingismaður og núverandi fyrsti varaþingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavík norður, gefur kost á sér í þriðja sæti í flokksvali fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Hann segir það spennandi áskorun að fara úr landsmálunum í borgarmálin og setur mennta- og græn atvinnumál á oddinn og vill tryggja jöfn tækifæri barna í öllum hverfum borgarinnar til menntunar.
S
TENNIS er skemmtileg hreyfing
Nú er rétti tíminn til að panta fastan tíma í tennis. Eigum nokkra tíma lausa. Skemmtilegu byrjendanámskeiðin fyrir fullorðna eru að hefjast. Skráning og upplýsingar í síma 564 4030 eða á tennishollin.is
Borgin hefur mótað sér þá stefnu að hafa grænar áherslur.
kúli Helgason býður sig fram til þriðja sætis í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningar næsta vor. Hann var þingmaður Samfylkingarinnar kjörtímabilið 2009 til 2013 en hefur undanfarið starfað sem verkefnastjóri fyrir Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu við mótun sameiginlegrar sóknaráætlunar í menntamálum. Skúli setur mennta- og græn atvinnumál á oddinn og segir borgina hafa möguleika á að taka forystu í þessum málaflokkum og því sé spennandi að taka skrefið úr landsmálum í borgarmálin. „Borgin hefur mótað sér þá stefnu að hafa grænar áherslur. Á Alþingi var ég formaður nefndar um mótun stefnu um grænt hagkerfi sem var samþykkt einróma á alþingi árið 2012. Borgin hefur möguleika á að taka við forystuhlutverkinu þarna og jafnvel í samvinnu við höfuðborgarsvæðið allt.“ Oddný Sturludóttir býður sig ekki fram til áframhaldandi setu í borgarstjórn og segir Skúli áhyggjur hafa verið af því að rof yrði því í menntamálum þar sem hún hefur verið í forystu í þeim málaflokki. „Margt hefur verið mjög vel gert í þessum
málaflokki, ekki síst áherslan á aukna samþættingu leikskóla, grunnskóla og frístundastarfs og ég bind líka miklar vonir við nýja læsisstefnu leikskólanna. Það eru líka stórar áskoranir sem við þurfum að takast á við, eins og lakari árangur nemenda í lestri og náttúrufræði samkvæmt PISA og hátt hlutfall drengja, allt upp í efstu bekki grunnskólans sem ekki lesa sér til gagns.“ Hann segir þarft að styrkja grunninn og vill setja markið hátt – að öll börn geti lesið sér til gagns á fyrstu árum grunnskólans. „Ég vil líka beita mér fyrir því að tryggja jöfn tækifæri barna í öllum hverfum borgarinnar. Það er verulegur munur á milli hverfa á frammistöðu barna í lykilgreinum eins og lestri og í anda sannrar jafnaðarstefnu vil ég beita mér fyrir því að tryggja að öll börn fái þann stuðning sem þau þurfa til að öðlast grundvallarfærni. Við verðum að lyfta þeim upp sem standa höllum fæti – það skiptir sköpum fyrir velferð þessara barna og samfélagsins alls í framtíðinni.“ Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
STÓRSÝNING
NÝR LAND CRUISER
ÍSLENSKA SIA.IS TOY 66947 01/14
Sjáðu hvernig landið liggur
LAUGARDAGINN 11. JANÚAR, KL . 12–16. Við byrjum árið glæsilega með stórsýningu á nýjum Land Cruiser 150 hjá öllum viðurkenndum söluaðilum Toyota. Lyftu þér upp með því að skoða nýja og kröftuga útgáfu af hinum eina og sanna konungi íslenskra þjóðvega. Komdu og sjáðu hvernig landið liggur hjá næsta viðurkennda söluaðila Toyota á Íslandi. Verð frá 9.920.000 kr.
GÆÐALÁN TOYOTA
GÆÐALÁN TOYOTA Í SAMSTARFI VIÐ ERGO
Við kynnum einnig nýjan Avensis Terra á sérstöku tilboðsverði.
Fáðu 40% af verði
Verð frá 3.890.000 kr.
nýrrar Toyotu að
Fæst einnig með spennandi aukahlutapakka.
5 ÁRA ÁBYRGÐ
Toyota Kauptúni Kauptúni 6 Garðabæ Sími: 570-5070
láni án vaxta
Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300
Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbæ Sími: 420-6600
Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfossi Sími: 480-8000
í allt að þrjú ár.
*Bílarnir á myndinni kunna að vera búnir aukahlutum sem ekki eiga við uppgefið verð. Aukahlutapakki er ekki innifalinn í tilboðsverði. Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur. Takmarkaður fjöldi Avensis Terra á tilboðsverði. Gæðalán Toyota fæst ekki með Avensis Terra á tilboðsverði.
4
fréttir
helgin 10.-12. janúar 2014
veður
Föstudagur
laugardagur
sunnudagur
snjóar sv-lands á laugardag greinileg umskipti eru að eiga sér stað þessa dagana í veðrinu. sa- og a-átt með vægum blota verður ríkjandi veðurlag langt fram í næstu viku. Þó nær kaldara loft úr vestri tökum á laugardag og fram á sunnudag, en síðan hlýnar aftur. spáð er éljum eða jafnvel snjókomu um tíma suðvestanog vestanlands á laugardag. Þurrt hins vegar að mestu á sunnudag. Þá er spáð a- og sa-stormi og úrkomusvæði nálgast úr suðri með rigningu um kvöldið. einar sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin.is
0
-2
1
4
-2
-3
-7
-1
-2
3
-8
-5
-4
-2
1
Hvöss A-átt. Rigning sA-lAnds, en ÞuRRt noRðAntil. HlýnAR í Bili.
KólnAR og él sunnAn- og suðvestAnlAnds. BiRtiR upp n-til.
HvessiR Af A ÞegAR líðuR á dAginn og feR smám sAmAn HlýnAndi.
HöfuðBoRgARsvæðið: Milt og lítilsháttar væta. snýst í sv-átt uM kvöldið.
HöfuðBoRgARsvæðið: hiti undir frostMarki og dálítil él.
HöfuðBoRgARsvæðið: strekkingur og sMá rigning eða slydda síðdegis.
sjóður Forritar ar Fr amtíðarinnar
Bjarni tekur við af Jónasi Þóri Jónas Þórir Þórisson sem hefur verið framkvæmdastjóri hjálparstarfs kirkjunnar frá 1990 hefur látið af störfum. Eftirmaður hans í starfi er Bjarni gíslason. „ég er fyrst og fremst þakklátur eftir öll þessi ár, bæði guði og mönnum. ég vil þakka öllum þeim sem hafa stutt starfið af trúfesti. Ég hef verið þeirrar gæfu aðnjótandi að starfa með góðu starfsfólki, sjálfboðaliðum og fólki í stjórn hjálparstarfsins, án þeirra væri starfið ekki eins öflugt og raun ber vitni,“ sagði Jónas þegar hann afhenti Bjarna lyklavöldin með því að afhenda honum skiptilykil og bætti við „skiptilykillinn er til merkis um að starfið þarf að vera sveigjanlegt og þróast áfram og þannig finna lausnir og opna nýjar dyr.“ starf framkvæmdastjóra var auglýst í lok september. 69 sóttu um starfið. Bjarni gíslason sem verið hefur fræðslu-
samstarf við stærsta eignastýringarfyrirtæki heims víB, eignastýringarþjónusta íslandsbanka, hefur undirritað samstarfssamning við Blackrock, stærsta eignastýringaraðila heims. Með samstarfinu eykst enn frekar fjölbreytni vöru- og þjónustuframboðs víB á sviði eignastýringarþjónustu á erlendum mörkuðum, að því er fram kemur í tilkynningu íslandsbanka. „Blackrock býður mjög fjölbreytt úrval vöru og þjónustu á sviði eignastýringar sem spannar sex heimsálfur, hlutabréfasjóði, skuldabréfasjóði, hrávörusjóði, fasteignir og aðra sérhæfðari sjóði sem henta fagfjárfestum sérstaklega vel. vegna fjármagnshafta gefst einungis viðskiptavinum sem eiga erlendar eignir eða hafa heimild til endurfjárfestingar í erlendum verðbréfum kostur á að fjárfesta í vörum BlackRock. Samstarfið er liður í stefnu víB að bjóða viðskiptavinum, sem í dag eiga erlendar eignir, sterkt vöru og þjónustuframboð, sem mun vonandi sem
Bjarni gíslason tekur við skiptilykli af Jónasi Þóri Þórissyni.
og upplýsingafulltrúi hjálparstarfsins í 6 ár, var ráðinn. hann er kennari að mennt, hefur lokið námi í endurmenntun hí í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun og námi í þróunarfræðum, viðbótardiplóma, við hí. hann hefur áralanga reynslu af störfum í afríku og við kennslu. hjálparstarf kirkjunnar veitir aðstoð um allt land og er með verkefni á indlandi og afríkulöndunum eþíópíu, Malaví og Úganda.
fyrst nýtast öllum viðskiptavinum víB þegar fjármagnshöft verða afnumin,“ segir enn fremur. „ég er mjög stoltur af því að Blackrock, stærsti og einn af virtustu eignastýringaraðilum heims hafi valið okkur til samstarfs á íslandi. samkvæmt könnun Capacent myndu flestir velja að leita til VÍB og Íslandsbanka eftir eignastýringarþjónustu eða 31% og er samstarfið við BlackRock liður í því að halda áfram að vera leiðandi í þjónustu til viðskiptavina. við vonum svo sannarlega að þess sé ekki langt að bíða að íslenskir sparifjáreigendur og fagfjárfestar geti nýtt sér þjónustu Blackrock og víB erlendis í auknum mæli,“ segir stefán sigurðsson, framkvæmdastjóri víB. í tilkynningu bankans kemur fram að Blackrock sé stærsta eignastýringarfyrirtæki heims með um 3.800 milljarða Bandaríkjadala í stýringu og starfsemi í 30 löndum. Starfsmenn BlackRock eru yfir 10 þúsund en margir af stærstu lífeyrissjóðum og tryggingafélögum heims nýta eignastýringarþjónustu Blackrock. -jh
Löður er með Rain-X á allan bílinn Rain-X býður upp á fullkomna yfirborðsvörn Rain-X verndar bílinn, eykur útsýni og öryggi Hreinn bíll eyðir allt að 7% minna eldsneyti
Við erum á sex stöðum á höfuðborgarsvæðinu www.lodur.is - Sími 544 4540
Börnum í 4. bekk kópavogsskóla fannst gaman að læra tölvuleikjaforritun.
Grunnskólar landsins vilja efla sína tækniþekkingu Mun fleiri umsóknir bárust sjóðnum „Forritarar framtíðarinnar“ en búist var við sem sýnir að áhugi á tækniþekkingu innan grunnskóla og framhaldsskóla er mjög mikill. fyrirtæki geta lagt sjóðnum lið með fjárframlögum, tæknibúnaði, þekkingu og ráðgjöf til að efla íslensk ungmenni.
m
óttökurnar fóru fram úr okkar björtustu segir Guðmundur. Mun fleiri umsóknir bárust sjóðnum vonum. Opið var fyrir umsóknir í fyrsta en búist var við og nú þarf sjóðurinn „Forritarar framskiptið og við vissum ekki við hverju mætti tíðarinnar“ að fá fleiri bakhjarla til að leggja fjármagn í búast. Ég hafði gert mér í hugarlund að vera ánægður verkefnið því að eftirspurnin er alveg gífurleg. Frumyfirferð á umsóknum í sjóðinn Forritarar framtíðarinnar: með um 20 umsóknir en þetta fór alveg í 49 umsóknir,“ „Það er mikill áhugi í skólum og margir eru aðeins Helstu niðurstöður segir Guðmundur Tómas Axelsson, markaðs- og sammeð úreltan tækjakost. Þess vegna getur það verið skiptastjóri Reiknistofu bankanna, ómetanlegt fyrir skóla að fá 3ára gamlar vélar. FyrirUmsóknir voru samtalsum 49. fjölda umsókna sem bárust í sjóðinn „Forritarar tækin sem eru að leggja verklandshlutum: sKipting umsóKnA eftiR lAndsHlutum Framtíðarinnar“. Þær skiptust þannig eftir efninu lið eru kannski að endur„Sumir skólar eru nánast á nýja tölvurnar sínar á 2 til 3 byrjunarreit og aðrir eru komnir ára fresti og það er gull fyrir þó nokkuð lengra þannig að hugskólana,“ segir Guðmundur. myndin hjá okkur er að reyna að „Við fórum í samstarf við hjálpa einhverjum að komast af Skema síðasta sumar og þeir stað og svo að hjálpa þeim sem komu og tóku að sér forritunareru lengra komnir að komast á kennslu fyrir börn í 4. bekk hjá næsta skref. Umsóknirnar voru okkur. Það er komin reynsla á fjölbreyttar. Við fengum umþað og við sóttum um styrk í sóknir frá skólum sem ekki voru framhaldinu af því. Krökkunum vissir um að hverju þeir væru að fannst þetta prýðilega skemmtileita að nákvæmlega og frá skóllegt því að þeir fengu að gera um sem sóttu um ákveðna pakka hluti sem þeir hafa ekki fengið sem voru í boði sem var allt frá að gera áður og allt í einu þurfa því að þjálfa kennara, setja upp þeir að horfa til þess sem kemur forritunarnámskeið eða fá nýjan út úr leiknum í stað þess að láta vélbúnað eins og tölvur og skjái,“ leikinn stýra sér. Mér finnst frásegir Guðmundur. bært að þessi sjóður sé kominn og þarna eiga skólarnir Ein umsókn var frá framhaldsskóla og þrjár frá skólaskrifstofum. Hugbúnaðarfyrirtækið Skema hefur verið að sérmöguleika á að sækja um og fá aðstoð sérfræðinga,“ hæfa sig í ákveðinniAlls aðferðarfræði kennslu í for- forritunarkennslu segir Guðmundur Ólafur Ásmundsson, skólastjóri í er sótt um allt að við 930 tölvur/spjaldtölvur, fyrir 2.700 nemendur og 340 kennara. ritun fyrir börn og hefur þjálfað grunnskólakennara Kópavogsskóla. til að kenna með góðum árangri. Í framhaldinu hafi Bakhjarlar sjóðsins eru Nýherji, Íslandsbanki, Þrjár umsóknir bárust of seint og ein var sögð ekki hafa skilað sér. Gefið var tækifæri til að senda kennarar sett slík námskeið á námsskrá með aðstoð frá Landsbankinn, Microsoft, Reiknistofa bankanna, Cyan hana inn aftur. Skema. veflausnir og CCP. Fyrirtæki af ýmsum stærðum geta „Eitt af vandamálunum er að kennarar eru oft lagt sjóðnum lið með fjárframlögum, tæknibúnaði, smeykir og upplifa að nemendur séu með meiri þekkþekkingu og ráðgjöf til að efla enn frekar tækniþekkingu en þeir sjálfir sem og að aðstaðan og tölvurnar ingu íslenskra ungmenna. séu oft ekki nógu góðar. Margir eru áhugasamir og maría elísabet pallé þeir sem hafa farið í þessa þjálfun hafi opnað augun fyrir þessu. Það er ekki eins stórt mál og þeir héldu,“ maria@frettatiminn.is
ENNEMM / SÍA / NM60753
g un u ýj in N pp íA
Nýttu þér skemmtileg vildartilboð í Appinu
Skannaðu kóðann til að sækja eða uppfæra Appið.
Vildarþjónusta
Spennandi tilboð og afsláttarkjör Viðskiptavinir í Vildarþjónustu Íslandsbanka geta nálgast yfirlit yfir tilboð og afsláttarkjör frá fjölmörgum fyrirtækjum um land allt í Íslandsbanka Appinu. Þú getur skoðað vildartilboð eftir staðsetningu og flokkum og merkt við þau sem þér finnst spennandi.
Vildartilboð í Appinu Gilda fyrir alla viðskiptavini í Vildarþjónustu
Í Vildarþjónustunni nýtur þú betri kjara og safnar frjálsum Íslandsbankapunktum með fjölbreyttum viðskiptum.
Námsmenn fá að auki tilboð sem eru sérsniðin að þeirra þörfum
Njóttu þess að vera í Vildarþjónustu Íslandsbanka og fylgstu með frábærum tilboðum í Appinu og á islandsbanki.is!
Korthafar nýja Íslandsbanka American Express® kortsins fá að auki sérstök tilboð
Við bjóðum góða þjónustu islandsbanki.is | Sími 440 4000
6
fréttir
Helgin 10.-12. janúar 2014
Eimskip mikið um að vEr a á 100 ár a afmælisári
Aldarafmælinu fagnað með ýmsum viðburðum Eimskipafélag Íslands fagnar 100 ára afmæli sínu á árinu en félagið var stofnað þann 17. janúar 1914, þar sem á fimmta hundrað manns komu saman í Fríkirkjunni í Reykjavík. Félagið var nefnt Óskabarn þjóðarinnar í fjölmiðlum landsins. „Það er skemmtilegt og spennandi ár fram undan og haldið verður upp á afmælið með ýmsum viðburðum, stórum sem smáum. Það verður mikið um að vera. Sjálfur afmælisdagurinn er 17. janúar og þá verður mikil og glæsileg afmælishátíð haldin í Hörpunni,“ segir Ólafur W. Hand, forstöðumaður markaðs-og kynningardeildar Eimskips. Íslensk dægurtónlist í bland við sögu félagsins
verður flutt á afmælisdaginn í Eldborgarsal Hörpunnar þar sem fram koma m.a. Björn Jörundur, Valdimar, KK, Bubbi Morthens, Sigríður Thorlacius, Egill Ólafsson, Magnús Eiríksson, Unnsteinn Manuel, Eyþór Ingi og Pálmi Gunnarsson. „Eimskip er elsta skipafélag Íslands og hefur félagið frá upphafi lagt höfuðáherslu á skipaflutninga til og frá landinu en í dag býður Eimskip upp á alhliða flutningsþjónustu um allan heim,“ segir Ólafur. Eimskip rekur nú skrifstofur í 19 löndum og hefur umboðsmenn í fjölmörgum öðrum þar að auki. -jh Dettifoss á siglingu. Eimskipafélagið var stofnað fyrir 100 árum.
fiskvEiðar NorEgur og ÍslaNd vEiddu mEst Evrópuþjóða 2011
Hófý, fararstjóri Bændaferða verður á skrifstofunni 13. - 17. janúar Hólmfríður Bjarnadóttir, eða Hófý eins og við flest þekkjum hana, fararstjóri Bændaferða, verður á skrifstofu Bændaferða 13. - 17. janúar kl. 10:00 - 16:00. Það er því alveg upplagt að kíkja í Síðumúlann í kaffi, hitta Hófý og fá upplýsingar um ferðirnar.
Bændaferðir · Síðumúla 2 FERÐIR FYRIR ALLA
Bókaðu núna á baendaferdir.is Sími 570 2790 | bokun@baendaferdir.is | Síðumúla 2, 108 RVK
Íslendingar veiddu 1.154.199 tonn af fiski árið 2011 og voru í 18. sæti mestu fiskveiðiþjóða heims en í öðru sæti Evrópuþjóða.
Frítt söluverðmat án allra skuldbindinga
Halldór Kristján Sigurðsson sölufulltrúi 695 4649 hks@remax.is
Sylvía Guðrún Walthersdóttir
löggiltur fasteignasali 477 7777 sylvia@remax.is
Ísland í 18. sæti mestu fiskveiðiþjóða heims Kínverjar veiða langmest allra þjóða. Perúansjósa veiðist mest. Síld er í fimmta sæti mest veiddu tegunda, þorskur í því tíunda og makríll í ellefta sæti.
Í Kyrrahafið gaf mestan afla og stærsta einstaka fisktegundin var perúansjósa.
sland var í 18. sæti mestu fiskveiðiþjóða heims árið 2011 og í öðru sæti Evrópuþjóða, á eftir Noregi en á undan Spáni, að því er fram kemur í tölum Hagstofu Íslands. Árið 2011 var heimsafli 94,6 milljónir tonna og jókst um 4,6 milljónir tonna frá árinu 2010, samkvæmt tölum Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO). Kínverjar veiddu langmest allra þjóða, 16.046.115 tonn. Perú er næst á listanum með 8.254.283 tonn og Indónesía er í þriðja sæti með 5.714.307 tonn. Noregur, mesta fiskveiðiþjóð Evrópu, er í 11. sæti með 2.433.811 tonn og Ísland, sem fylgir á eftir Noregi á Evrópulistanum, er í 18. sæti með 1.154.199 tonn, einu sæti ofar en árið 2010. Spánverjar, sem fylgja Íslendingum í 19. sæti, veiddu 993.724 tonn. Kyrrahafið gaf mestan afla og stærsta einstaka fisktegundin var perúansjósa. Asía var sú heimsálfa sem átti stærsta hlutann í heimsaflanum, næst kom Ameríka og svo Evrópa. Í fjórða til tíunda sæti mestu fiskveiðiþjóða heims voru: Bandaríkin, Indland, Rússland, Japan, Síle, Búrma og Víetnam. Tvær Evrópuþjóðir til viðbótar við Noreg
og Ísland komast á lista þeirra fiskveiðiþjóða sem veiða meira en 500 þúsund tonn, Danmörk í 25. sæti með 716.312 tonn og Bretland í 27. sæti með 605.097 tonn. Perúansjósa ber höfuð og herðar yfir aðrar veiddar tegundir. Af henni veiddust 8.319.597 tonn. Næst kemur Alaskaufsi en af honum veiddust 3.206.513 tonn. Í fjórða til 10. sæti eru: Randatúnfiskur, síld, spænskur makríll, þráðbendill, sardína, gulugga túnfiskur, japönsk ansjósa og þorskur. Heildarafli síldar í heiminum nam 1.778.488 tonnum og af þorski veiddust 1.049.666 tonn. Makríll fylgir síðan þorskinum í 11. sæti en af honum veiddust 944.748 tonn. Ef litið er sérstaklega til fiskveiðiþjóða á okkar svæði, það er að segja NorðausturAtlantshafi, er röð mestu fiskveiðiþjóða á svæðinu: 1. Noregur, 2. Ísland, 3. Rússland, 4. Danmörk, 5. Bretland, 6. Færeyjar, 7. Spánn, 8. Frakkland, 9. Írland og 10. Holland. Frændur okkar og nágrannar, Færeyingar, veiddu 350.489 tonn. Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is
Víkingur Heiðar leikur Brahms Einn glæsilegasti konsert sögunnar Fim. 23. jan. » 19:30
Fös. 24. jan. » 19:30
Tryggið ykkur miða í tíma
Johannes Brahms Píanókonsert nr. 1 Georges Enescu Rúmensk rapsódía nr. 1 Franz Peter Schubert Sinfónía nr. 6
Tónverkin á efnisskránni eiga það sameiginlegt að vera samin af ungum mönnum um tvítugt. Brahms frumflutti konsert sinn 26 ára gamall. Nú er komið að Víkingi Heiðari að takast á við þennan magnaða konsert.
Miðasala á sinfonia.is og harpa.is
Cristian Mandeal hljómsveitarstjóri Víkingur Heiðar Ólafsson einleikari
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 10-18 virka daga og 12-18 um helgar
8
viðhorf
Helgin 10.-12. janúar 2014
Skógrækt – viðarnýting, kolefnisbinding, skjól og útivist
Margþætt áhrif ungrar atvinnugreinar
t ! t ý N
Nýtt lyf sem verkar bæði gegn nefstíflu og nefrennsli
J
Jólatrén sem skreyttu heimilin yfir hátíðarnar hafa nú verið flutt á endurvinnslustöðvar. Þau nýtast meðal annars sem trjákurl. Sala jólatrjáa úr skógum landsins hefur aukist ár frá ári. Með aukinni skógrækt er verið að byggja upp auðlind í landi sem áður var nánast skóglaust. Notagildi skóga er margvíslegt. Þeir veita skjól – og er trjávöxtur í þéttbýli glöggt dæmi þar um. En skógurinn er ekki bara til skrauts í þéttbýli eða til að klæða land. Skógrækt er ung atvinnugrein hérlendis en fram kemur í nýju riti sem ber heitið Skógarauðlindin, ræktun, umhirða og nýting, að aðstæður víða hér á landi standast samanburð við skógrækt í nágrannalöndum okkar. Fyrir liggur, og kann að Jónas Haraldsson koma á óvart, að tugþúsundir jonas@frettatiminn.is tonna af nýjum viði verða árlega til í skógum landsins. Skógarnir gefa einnig margt annað en timbur, eins og fram kemur í ritinu, matvæli eins og ber og sveppi, lyf, efni til handverks og skrauts, fyrrnefnt skjól og bætt andrúmsloft. Viður úr íslenskum skógum fer að mestu leyti í iðnað, spónaframleiðslu, sem kolefnisgjafi í járnblendi en einnig í kurl í stíga og beð og í flettivið og arinvið. Þessi unga atvinnugrein er í mótun. Í formála Skógarauðlindarinnar segir að með aukinni skógrækt sé hægt að byggja upp auðlind sem hafi burði til að standa jafnt undir mikilli innlendri hráefnisuppsprettu sem og fjölgun starfa í atvinnugreinum sem henni fylgja, atvinnugrein sem jafnframt feli í sér eina virkustu aðgerð sem völ er á til kolefnisbindingar, jarðvegsverndunar og vatnsmiðlunar. Aukin skógrækt hljóti því að vera verkefni sem þjóðarhagsmunir og almenn náttúruvernd kalli eftir. Undir það skal tekið. Augljóst er öllum sem ferðast um landið hve skógræktarsvæði hafa á tiltölulega skömmum tíma tekið vel við sér og breytt ásýnd lands. Miklar breytingar urðu í skógrækt í lok níunda áratugar liðinnar aldar. Verkefni hófust víða um land, meðal annars Landgræðsluskógaverkefnið
og Héraðsskógar. Þá varð vakning í ræktun birkiskóga sem er varanleg landgræðsluaðgerð. Skógrækt tekur tíma og skilar ekki ávinningi fyrr en að talsverðum tíma liðnum. Enn er skógrækt á jörðum skógarbænda stunduð með öðrum búskap og tekjur af rekstri skógarins eru í fyrstu oftast í formi opinberra styrkja, það er að segja laun fyrir tímabundin störf við að koma upp skógi. Eftir því sem skógurinn vex er hins vegar stefnt að því að reksturinn verði sjálfbær og skili eigendum arði. Aukning í skógrækt kallar á samræmingu við aðra landnotkun en skipulag skógræktar takmarkast af ýmsu, meðal annars náttúruvernd, náttúruminjum og fornminjum. Þá heyrir hún undir skipulag sveitarfélaga. Skógarbændur gera sér grein fyrir því að skógræktin breytir ásýnd lands og notkun. Því er brýnt að vandað sé til verka þegar ný skógræktarsvæði eru skipulögð og tillit tekið til sem flestra sjónarmiða. Skógræktarmenn segja að allt sé til staðar til þess að uppfylla innanlandsþörf fyrir timbur; áhugi landeigenda, landrými, hagstætt veðurfar, landgæði og þekking. Vaxtarhraði á bestu skógræktarsvæðunum sé sambærilegur við vöxt timburskóga á Norðurlöndunum þar sem skógariðnaðar er mikilvæg atvinnugrein. Stefnt er að því, samkvæmt lögum, að í hverju landshlutaverkefni verði skógrækt á að minnsta kosti 5% af flatarmáli láglendis neðan 400 metra yfir sjávarmáli. Langt er í land með að það markmið náist þótt breyting hafi orðið á frá byrjun 20. aldar þegar gisið og lágvaxið birkikjarr þakti aðeins um 1% landsins. Aukin skógrækt stuðlar ekki aðeins að atvinnusköpun og gjaldeyrissparnaði heldur fylgja skógunum útivistarmöguleikar, skjól fyrir menn, skepnur og ræktun, auk jarðvegsbindingar. Þá hefur kolefnisbinding með skógrækt mikla þýðingu þegar kemur að okkur Íslendingum að uppfylla alþjóðlegar skuldbindingar um losun og bindingu kolefnis. Viðarvöxtur og kolefnisbinding í gróðursettum skógum er síst minni hér á landi, segir í Skógarauðlindinni, en í nágrannalöndunum.
Skógræktarmenn segja að allt sé til staðar til þess að uppfylla innanlandsþörf fyrir timbur; áhugi landeigenda, landrými, hagstætt veðurfar, landgæði og þekking. Vik an sem Var Árangur áfram – ekkert stopp Hann bauð mér í heimsókn heim til sín í sveitina í október og losnaði ekkert við mig aftur. Framsóknarkonan unga Jóhanna María Sigmundsdóttir er komin með kærasta sem hefur heldur betur fengið að kynnast staðfestu framsóknarfólks.
Andaðu með nefinu Otrivin Comp, nefúði, lausn. Innihaldslýsing: Xýlómetazólínhýdróklóríð 0,5 mg/ml og ipatrópíumbrómíð. Ábendingar: Einkenni nefstíflu (þrútinnar nefslímhúðar) og nefrennslis af völdum kvefs. Skammtar og lyfjagjöf fyrir fullorðna eldri en 18 ára: 1 úðaskammtur í hvora nös eftir þörfum, að hámarki þrisvar á sólarhring. Að minnsta kosti 6 klukkustundir skulu líða milli tveggja skammta, draga skal úr skömmtum þegar einkenni lagast. Ekki má nota Otrivin Comp lengur en 7 daga þar sem langvarandi notkun xýlómetazólínhýdróklóríðs getur leitt til bólgu í nefslímhúð og aukinnar slímmyndunar. Snýttu þér. Fjarlægðu glæru plasthettuna. Skorðaðu úðaflöskuna milli fingranna. Úðað er með því að þrýsta kraganum niður að flöskunni. Hallaðu höfðinu örlítið fram. Stúturinn á úðaflöskunni er settur upp í nösina. Úðað er einu sinni, um leið og andað er að sér inn um nefið. Farðu eins að í hina nösina. Ekki má nota lyfið ef þú ert með ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefnanna, ofnæmi fyrir atrópíni eða svipuðum efnum (t.d. hýoscýamín eða skópólamín), ef þú hefur gengist undir aðgerð í gegnum nefið eða munninn, ef þú ert með nefþurrk vegna slímhúðarbólgu eða ert með gláku. Ráðfærðu þig við lækni áður en lyfið er notað ef þú ert: Þunguð, með barn á brjósti, næmur fyrir adrenvirkum efnum, hjarta- eða æðasjúkdóm, skjaldvakaóhóf, sykursýki, háþrýsting, erfiðleika við þvaglát (stækkaðan blöðruhálskirtil), æxli í nýrnahettum, ef þú færð oft blóðnasir (t.d. aldraðir), ert með þarmalömun, slímseigjusjúkdóm, þunglyndi og ert á lyfjameðferð við því. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Sjá notkunarleiðbeiningar í fylgiseðli. Markaðsleyfishafi:Novartis Healthcare. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ.
Guð og lukkan Það er að mínu áliti mikil gæfa að kristin trú hefur verið ráðandi þáttur í lífi okkar Íslendinga nánast frá upphafi byggðar hér á landi. Þingmaðurinn Brynjar Níelsson flutti hugvekju í Seltjarnarneskirkju á nýársdag og var á borgaralegu nótunum. Ókei þá Á nýju ári skulum við strengja þess heit að bera virðingu fyrir fólki og skoðunum þess. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, stökk á sáttavagn forseta og forsætisráðherra í nýárspredikun sinni í Dómkirkjunni.
Allt í hakki Gaf ég þér ekki skjölin fyrir löngu og þú lést Þór Saari fara yfir þau? Sigurður Ingi Þórðarson, best þekktur sem Siggi hakkari, sendi Birgittu Jónsdóttur pírata tóninn í opnum skilaboðum á Twitter. Rauða spjaldið á þær! Ég veit ekki hvort maður á að segja það en það er best að segja það, ég held að þetta sé stór hluti af femínistum að stíga fram og eru ósáttir. Knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson tók sénsinn í samtali við knattspyrnuvefinn 433.is þar sem hann skammaðist yfir látunum í kringum val íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins. Algjör sveppur! Flúðasveppir tóku þá ákvörðun í gær að lýsa því yfir að hækka ekki hjá sér. Og það var mjög áhugaverður fundur sem ég var á í morgun þar sem fundarmenn ræddu hvort ekki yrði sveppasúpa í matinn hjá þeim á næstu dögum. Þetta eru bara tækifæri
sem fyrirtæki verða að líta til. Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, bendir á jákvæðar hliðar þess að fyrirtæki haldi aftur af verðhækkunum. Frá Baugi í ruslið Ég vil ekkert tjá mig um sorpblaðamennsku 365 miðla Jóns Ásgeirs. Leifur Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Mýflugs, vildi ekki ræða öryggismál fyrirtækisins í samtali við Akureyri vikublað. Vægast sagt óhress með fréttaflutning Vísis.is og Stöðvar 2 af málefnum flugfélagsins. Snúðarnir í Guantanamo Það er andlega pynting, eða í það minnsta ómannúðleg meðferð á sökuðum manni, að halda honum svo árum skipti föngnum í réttarstöðu sakbornings meðan stjórnvöld reyna að hanna á hann refsiverða háttsemi og á sama tíma sígjammandi um sök hans og refsingu í fjölmiðlum. Sigurður G. Guðjónsson, verjandi Sigurjóns Þ. Árnasonar, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, sagði ofsóknir á hendur skjólstæðingi sínum jaðra við pyntingar.
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjórar: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is og Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is. Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is. Framkvæmda- og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@ frettatiminn.is . Útgáfustjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is . Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.
HAFA SAFNAÐ FYRIR FERÐALAGI
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A
13-0651
2 AF HVERJUM 5
FYRIR HVERJU LANGAR ÞIG AÐ SAFNA? Einfaldasta leiðin til að safna fyrir því sem þig langar í er að setja þér markmið og leggja fyrir.
4. ÞREP
Þú getur nýtt þér fjölbreyttar sparnaðarleiðir Arion banka í ýmsum tilgangi, til lengri eða skemmri tíma, með stór eða smá markmið.
3. ÞREP
Fjárhæðaþrep 30 er hávaxtareikningur með óverðtryggða breytilega vexti. Vextirnir eru þrepaskiptir eftir inneign og byrja í 4,05%. Engin lágmarksupphæð er á reikningnum. Farðu inn á arionbanki.is/sparnaður og skoðaðu hvernig þú nærð þínum markmiðum eða hafðu samband við næsta útibú Arion banka.
Samkvæmt sparnaðarkönnun Capacent og Arion banka
1. ÞREP
FJÁRHÆÐAÞREP 30 2. ÞREP
10
viðtal
Helgin 10.-12. janúar 2014
Borgin þarf að draga vagninn inn í framtíðina
Dagur með börnum sínum, Ragnheiði Huldu og Steinari Gauta, á heimili sínu í Þingholtunum. Mynd/Hari
Dagur B. Eggertsson telur hreinskiptni skipta mestu máli hjá stjórnmálamönnum. Hann lýsir stjórnmálaferli sínum sem rússíbana og segir að borgin skipti meira máli en fólk geri sér grein fyrir í heildarsamhenginu. Í borginni finnst honum árangur af vinnu sinni áþreifanlegri og þá er hann hamingjusamur.
É
g hef fundið fyrir jákvæðum straumum en maður veit aldrei í þessum stjórnmálum. Ég og við í Samfylkingunni í borgarstjórn erum ekki búin að vera sýnilegust af öllum en við höfum verið að vinna að hlutum sem skipta miklu máli, húsnæðismálum, betri skólum og velferð. Ég held að fólk kunni að meta þá festu og stöðugleika sem einkenna stjórn borgarinnar og að við höfum tekið á málum Orkuveitunnar. Við höfum unnið sem einn hópur með Besta flokknum og samstarfið hefur gengið mjög vel. Kannski er það ekki órökrétt í hugum borgarbúa í framhaldi af samstarfi okkar Jóns Gnarr að ég taki við,“ segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í borginni, en flestir nefndu hann í vali á næsta borgarstjóra eða 33, 1%, samkvæmt könnun sem framkvæmd var um miðjan nóvember síðastliðinn af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið. 11,7% nefndu Halldór Halldórsson og 10,9% Júlíus Vífil Ingvarsson.
Stíft vaktaplan heima við
Dagur er hamingjusamlega kvæntur faðir fjögurra barna á aldrinum tveggja til níu ára. Kona hans er Arna Dögg Einarsdóttir, sérfræðilæknir á Landsspítalanum. Dagur kynntist Örnu með í gegnum systur hennar sem hann var með í læknanáminu og segir hann að það hefði verið ást við fyrstu kynni. „Það var eins og það sem maður les um í bókum, það bara small... og eftir fyrsta kossinn þá spurði ég hana hvað hún vildi eignast mörg börn,“ segir Dagur. Arna og Dagur gegna bæði mjög annasömum ábyrgðarstörfum og þurfa að fylgja stífu vaktaplani heima við eins og í vinnu til þess að láta allt ganga upp. „Það gengur furðuvel annars værum við ekki í þessu en þetta er eilíft púsluspil og það reynir oft á og það kallar á meiri skipulagshæfileika sem við vissum ekki að við höfðum,“ segir Dagur. „Það er auðvitað alveg ótrúlegur fjársjóður að eiga börn en líka rosalega mikil vinna og Framhald á næstu opnu
22. janúar er síðasti dagurinn sem þú hefur til að hafa áhrif á niðurstöður í atkvæðagreiðslunni um kjarasamningana
Mundu að skila atkvæði þínu tímanlega. Ekki geyma það til síðasta dags FLÓABANDALAGIÐ ATH! Atkvæði póstleggist í síðasta lagi 18. janúar
style
living with
Útsala
veno stóll
carma
17.900
99.900
spArAðu 6.000
spArAðu 40.000
Sparaðu
25% af veno stól
veno borðstofustóll. Textílleður
CaRma legubekkur + 2½ sæta sófi. Svart/grátt áklæði. 51,6% pólýester, 48,4% akrýl. L 253 x D 178 cm. Áður 139.900,- NÚ 99.900,- sparaðu 40.000,- Einnig hægt að fá tungu hægra megin.
með snúningsfæti. Áður 23.900,nÚ 17.900,- sparaðu 6.000,-
Sparaðu allt að
polo hægindastóll
Sparaðu
79.900
60%
25%
spArAðu 30.000
af völdum speglum
öllum ábreiðum
monaco spegill
6.995
spArAðu 11.000
monaCo spegill, silfurlitaður. 95 x 95 cm. Áður 17.995,nÚ 6.995,- sparaðu 11.000,- Einnig til svartur.
polo hægindastóll. L 90 x D75 cm Áður 109.900,- nÚ 79.900,sparaðu 30.000,- Einnig til túrkís.
corvo borð 160 cm
tower stóll
67.900
4.900
spArAðu 30.000
spArAðu 2.000
CoRvo borðstofuborð, sápumeðhöndlaður eikarspónn. L 160 x H 74 x B 95 cm. Áður 97.900,- nÚ 67.900,- sparaðu 30.000,L 220 x H 74 x B 95 cm. Áður 119.900,- nÚ 79.900,- sparaðu 40.000,- Framlenging, sápumeðhöndlaður eikarspónn. L 50 cm. Áður 14.900,- nÚ 9.900,- sparaðu 5.000,- toweR hvítur stóll með króm fótum. Einnig til svartur. Áður 6.900,- nÚ 4.900,- sparaðu 2.000,-
Sparaðu
40% af BIAnCA 2M hvítum fataskáp
bianca 2m fataskápur hvítur
69.900
spArAðu 53.800
BianCa fataskápur með hvítum rennihurðum.
200 cm. Hilla og fatahengi fylgir. Áður 123.700,- nÚ 69.900,sparaðu 53.800,- Aðrir aukahlutir seldir sér.
polo sófi
124.900
spArAðu 45.000
polo 3ja sæta sófi með mjúku sæbláu Sony áklæði með gráum hnöppum. L 160 x D 90 cm Áður 169.900,- nÚ 124.900,-
sparaðu 45.000,- Einnig til grár.
Sparaðu
40% af BIAnCA 2M háglans fataskáp
bianca 2m fataskápur háglans
99.900
spArAðu 77.800
BianCa fataskápur með hvítum háglans rennihurðum. 200 cm. Hilla og fatahengi fylgir. Áður 177.700,- nÚ 99.900,sparaðu 77.800,- Aðrir aukahlutir seldir sér.
ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30
Camembertbeygla Camembert ostur, sólþurrkað tómatpestó, rauðlaukur, basilolía, papriku chili sulta og salatblanda 995,NÚ
695,-
TILBOÐ gILdIr í janúar
12
viðtal
Helgin 10.-12. janúar 2014
maður þarf bara að viðurkenna það og það þýðir ekkert að stytta sér leiðir. Það sem mér finnst eiginlega merkilegast við að eiga fjögur börn er það að þó að það sé ofboðslega mikill systkinasvipur með þeim þá eru þau líka mjög ólík á sama tíma. Þau hafa sín sérkenni, sína styrkleika og veikleika og ég held að það sé mjög mikilvægt að maður viðurkenni það alveg frá því að þau eru mjög lítil, þau eru einstaklingar sem hafa sinn rétt að fá að þroskast á sínum forsendum,“ segir Dagur.
Ég hafði alltaf áhuga á stjórnmálum en fór meðal annars í læknisfræði til þess að vinna við fag sem væri áhugavert og spennandi og gengi mikið út á samskipti við fólk en væri líka ákveðin vísindi.
Virðing borin fyrir börnunum
„Ég ólst upp hjá venjulegri fjölskyldu í Árbæjarhverfinu sem einkenndist af því að mamma og pabbi unnu mikið en þau gáfu okkur mikið af tíma sínum þess utan. Það sem mér fannst einkenna þeirra uppeldi var mikil virðing fyrir okkur sem persónum, einstaklingum og skoðunum okkar og þau hlustuðu og færðu rök fyrir sínum ákvörðunum. Auðvitað höfðu þau síðasta orðið en ég held að þetta sé eitthvað sem hafi verið fjársjóður sem maður tók með sér út í lífið. Þessi hlustun og að rökin skuli ráða og maður verði að geta fært rök fyrir máli sínu, hlýja og jafnræði. Ég held að það sé með mikilvægustu lærdómum í lífinu. Það gildir líka í læknisfræði að geta sett sig í spor annarra og ef fólk finnur það þá slaknar á öllu og þá er auðveldara að finna lausnir jafnvel á mjög flóknum málum því að lífið er auðvitað fullt af flóknum málum, einkalífið, opinbera lífið, pólitíkin og í raun allt,“ segir Dagur.
Læknastarfið togar í mann
Kosið um kjarasamninga VR Rafræn allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna VR um nýgerða kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins og Félag atvinnurekenda hefst kl. 9:00 að morgni 15. janúar 2014 og lýkur kl. 12:00 á hádegi þann 20. janúar 2014. Kjörgögn með nánari upplýsingum og lykilorði inn á rafrænan atkvæðaseðil berast félagsmönnum á næstu dögum. Allar nánari upplýsingar er hægt að nálgast á www.vr.is Kjörstjórn VR
Dagur hefur sýnt áberandi leiðtogahæfileika frá því að hann var unglingur í Menntaskólanum í Reykjavík og síðar í háskólapólítíkinni þar sem hann var meðal annars í Stúdentaráði fyrir Röskvu og síðan sem formaður Stúdentaráðs. Eftir að hafa lokið embættisprófi í læknisfræði hér heima vann hann í nokkur ár sem læknir áður en hann tók sæti á lista fyrir Reykjavíkurlistann árið 2002. „Ég hafði alltaf áhuga á stjórnmálum en fór meðal annars í læknisfræði til þess að vinna við fag sem væri áhugavert og spennandi og gengi mikið út á samskipti við fólk en væri líka ákveðin vísindi,“ segir Dagur og segir að læknisfræðin hafi í raun áhrif á hvernig hann hugsar um starf sitt í borginni. „Það eru ótrúlega margar ákvarðanir sem eru teknar í borgarstjórn sem hafa áhrif á heilsuna, hvort við hreyfum okkur í daglegu lífi, erum örugg á götunum, löbbum eða hjólum og krakkarnir hreyfi sig á skólatíma. Hvort að við borðum hollt getur líka verið háð því hvernig við skipuleggjum þjónustu í hverfum okkar og skipulagsmálin eru nátengd heilsu og hafa reyndar alltaf verið,“ segir Dagur og minnist þess að það voru læknar sem börðust fyrir vatnsveitu Reykjavíkur fyrir 100 árum. Dagur segir margt geti farið saman í stjórnmálum og læknisfræði. „Þarna kemur jöfnuðurinn líka inn, við sjáum það í læknisfræðirannsóknum að jafnaðarsamfélög eru betri hvað heilsu snertir, við sjáum það í samfélögum sem leggja áherslu á réttindi kvenna að heilbrigði er meira og grunnþættir eins og læsi hafa mikil áhrif,“ segir Dagur. „Læknastarfið togar í mig og ég finn það alveg að ég gæti vel hugsað mér að gera það aftur og jafnvel í bland við stjórnmálin. Suma daga í borginni þá finnst mér ég þó vera að sinna einhvers konar borgarlækningum því að maður er að taka ákvarðanir sem varða fólk, umhverfi þess og lífsgæði,“ segir hann.
Með of marga bolta á lofti VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS
Virðing Réttlæti
Dagur segist hafa verið mjög lánsamur í starfi sem og í einkalífi og því þakkar hann sína velgengni í
því sem hann hefur tekið sér fyrir hendur. „Pólitíkin hefur verið mikill rússíbani, töluvert upp en líka niður og reynt á og þá er ég ekki bara að tala um mig heldur allt samfélagið,“ segir Dagur. „Ég á það stundum til að vera með alltof marga bolta á lofti í einu og ég hef áhyggjur af því að ég sé ekki að sinna mínu heima gagnvart börnunum og konunni minni, vinum og fjölskyldu. Það eru ekki nógu margir klukkutímar í sólarhringnum en samt set ég í gang stór verkefni í vinnunni sem ég vil að nái árangri og ég veit ég get verið ofboðslega óþolinmóður gagnvart samstarfsfólki en vonandi á minn mjúka hátt,“ segir Dagur. „Lýðræðið er leiðin sem við höfum til þess að breyta samfélaginu í betri átt og hún reynir stundum á þolinmæðina, lýðræði tekur tíma og ekkert er fullkomið en mér finnst einhvern veginn þegar maður horfir yfir heiminn, til dæmis Norðurlandanna og sér hvernig stjórnmálunum hefur tekist að skapa sterk góð samfélög sem bera virðingu fyrir fólki þá finnst mér ekki hægt að halda öðru fram en að stjórnmálunum hafi tekist að skapa frið og gott samfélag,“ segir Dagur. „Stjórnmálin gera hins vegar ekkert ein. Norræna leiðin er að vinna náið með atvinnulífinu, fjöldahreyfingum eins og verkalýðshreyfingunni, kvennahreyfingum og frjálsum félagasamtökum. Samstarf er lykill að góðu samfélagi.“ Dagur segir að hreinskiptni og heiðarleiki skipti mjög miklu máli í stjórnmálum sem og í lífinu almennt. „Að koma bara eins og maður er klæddur og segja sína skoðun en geta þá líka hlustað á rök og jafnvel skipt um skoðun eða komist að einhverri sameiginlegri niðurstöðu,“ segir hann.
Sjálfhverfa stjórnmálamanna
Ýmis færi hafi skapast hjá Degi í fortíðinni til að fara í landspólítíkina og sú spurning hefur komið upp. „Mér finnst borgin skipta miklu meira máli heldur en fólk almennt gerir sér grein fyrir. Ef við erum að hugsa um Ísland og hvernig við ætlum að halda komandi kynslóðum hérna og skapa lífskjör sem standast samanburð við nágrannalöndin þá skiptir Reykjavík og blómlegt borgarsamfélag lykilmáli. Við þurfum að byggja á þekkingu, skapandi greinum og nýsköpun. Við eigum tækifæri til að gera það hér í Reykjavík í samstarfi við háskólana og fyrirtækin sem eru nægilega stór og öflug. Borgin þarf að draga vagninn inn í framtíðina og búa til lífskjör og lífsgæði. Hjá borginni ertu að vinna í þessum verkefnum nánast með eigin höndum,“ segir Dagur. „Ég geri miklar kröfur. Ég vil ná árangri í því sem ég er að gera og ég er ekki í borgarmálum til að eiga sæti í borgarstjórn heldur til að koma hlutum í verk. Ég vil að hlutirnir gangi helst hratt og vel þannig að allt komist í mark,“ segir Dagur. Hann segir að sjálfhverfa sé versti gallinn hjá íslenskum stjórnmálamönnum. „Ef manni tekst að taka egóið aðeins til hliðar þá tekst manni að koma miklu meira í verk. Ef maður leggur minna upp úr því hver fái hrósið og viðurkenninguna þá er hægt að láta miklu fleiri hluti verða að veruleika, það er mín reynsla,“ segir Dagur. „Ég hef líka kynnst mjög mörgu fólki í stjórnmálum sem brennur fyrir því sem það trúir á og er í þessu alveg af heilum hug og hjarta. Þetta er bara eins og í öðru, fólk er bara ólíkt og gerir hlutina af mismunandi forsendum. Ég er mjög hamingjusamur í því sem ég er að gera og það gefur mér mikið.“ María Elísabet Pallé maria@frettatiminn.is
20% Afsláttur
30% Afsláttur
Jazz sand 230 cm kr. 202.800 nú 169.900
40% Afsláttur
30% Afsláttur
Leon 194 cm kr. 185.800 nú 129.900
Shabby 240 cm kr. 418.300 nú 292.800
30% Afsláttur
25% Afsláttur
ÚTSALA 30% Afsláttur
30% Afsláttur
Ashanti 213 cm kr. 232.800 nú 162.900
10 - 50% AFSLÁTTUR
AF ÖLLUM
Adele armstóll kr. 77.200 nú 54.000
VÖRUM
Monet stóll kr. 66.900 nú 46.800
Freyja hægindastóll kr. 133.000 nú 99.750
30% Afsláttur
25% Afsláttur
Monet ruggustóll kr. 76.800 nú 53.700
Gyro Olive kr. 152.000 nú 129.000
Overlay borð 120x63 cm kr. 73.800 nú 55.300 Overlay borð 76x53 cm kr. 49.900 nú 37.400
Jori kr. 372.800 nú 260.000
Ebba borð kr. 59.600 nú 35.800
20% Afsláttur
40% Afsláttur
30% Afsláttur
15% Afsláttur
Core sófaborð 100x100 cm kr. 107.200 nú 75.000 Core sófaborð 120x80 cm kr. 86.800 nú 60.700
Dione kr. 106.000 nú 84.800 Takmarkað magn af hverri vöru
BÆJARLIND 16 I 201 KÓPAVOGUR I SÍMI 553 7100 I LINAN.IS OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA 12 - 18 I LAUGARDAGA 11 - 16
14
viðtal
Helgin 10.-12. janúar 2014
Fann sjálfstraustið í gospelkór
Hildur Berglind Arndal: „Áhættupúkinn í mér hvatti mig áfram.“ Mynd/Hari
Hildur Berglind Arndal stígur sín fyrstu skref í Borgarleikhúsinu sem Ófelía í Hamlet um helgina. Hún var alltaf frekar feimin sem barn og segist vera það enn. Að byrja í kór hjálpaði henni að finna sjálfstraustið og leiklistin hefur gefið henni frelsi til að tengjast fólki á nýjan hátt.
H
ildur Berglind Arndal er sérstaklega róleg og yfirveguð í framkomu og gæti virst frekar feimin við fyrstu kynni. En það kemur fljótlega í ljós að í henni býr ótrúlegur kraftur og hugrekki. Hún er dugleg við að stíga út fyrir þægindarammann og vilji hennar til að sigrast á sínum eigin ótta hefur komið henni þangað sem hún vill vera, í leikhúsið.
Uppgötvaði leiklistina í gegnum sönginn
Hún sleit barnsskónum í Hafnarfirði þar sem hún æfði fótbolta og pældi ekkert í að verða leikkona þegar hún yrði stór. Hún var þessi rólega hlédræga týpa sem enginn bjóst við að færi í leiklist. En svo lá leið hennar í Fjölbraut í Garðabæ þar sem hún fann sjálfstraustið í gegnum sönginn. „Ég skráði mig í gospel kór í FG af því að mér fannst það svo fyndið, segir Hildur og fer að skellihlæja. Trúin var ekkert aðalatriðið, þetta hefði þess vegna geta verið Ásatrúarkórinn. Þetta er mjög öflugur kór og ég hélt ég gæti ekkert sungið. Ég hafði farið í barnakór en ekki náð að syngja eins og engill, sem ég hélt að maður ætti að gera í kór, svo ég bara hætti. En í gospel kórnum fattaði ég að ég gæti sungið altrödd, og fann þá bara „grúvið“. Að syngja með öðrum er ofboðslega gott og hollt, sama hverngi rödd maður er með. Þarna myndaðist góður kjarni af krökkum sem svo fór í leikfélagið.“
Gott að fara út fyrir þægindarammann Fjölskylda Berglindar var frekar hissa á leiklistaráhuga hennar þó hún hafi alltaf verið þekkt fyrir að vilja feta nýjar leiðir. „Ég skráði mig í leikfélagið, eiginlega bara til að ögra sjálfri mér. Ég hélt í alvöru að þetta væri eitthvað sem ég gæti aldrei gert, komið fram fyrir framan fullt af fólki, svo þetta var áhættupúkinn í mér sem hvatti mig áfram. Leikfélagið gaf mér svakalega mikið og þar fann ég frelsi til að tengjast fólki á nýjan hátt.“ Hildur Berglind segist vera frekar hlédræg þó hún hafi gaman af því að umgangast fólk.„Ég hef enga þörf fyrir að spjalla um daginn og veginn eða tala um sjálfa mig. Þá vil ég frekar bara sitja og hlusta eða hlaða batteríin ein í fjallgöngu. Það var kærkomið að uppgötva í gegnum leiklistina og tónlistina nýjar leiðir til
samskipta og tjáningar. Ég er svona týpa sem spyr frekar margra spurninga, ég þarf alltaf að fá svör við öllu. Er í raun algjör rassálfur sem spyr allan daginn, akkuru, akkuru. Leikhúsið er frábær staður til að skoða lífið og gera tilraunir til að skilja það í öllum sínum margbreytileika.“
Harmonikkuspil í Frakklandi
Eftir Fjölbraut lá leið Hildar til SuðurFrakklands þar sem planið var að ná almennilegum tökum á frönskunni en það breyttist þegar til Cannes var komið þar sem hún ákvað að láta langþráðan draum um að læra á harmonikku rætast. „Ég fór í frönskuskólann, tók harmonikkuna með og var svo fyrir tilviljun boðið í teboð hjá skólastjóranum í Tónlistarskóla Cannes. Ég fékk að skrá mig í skólann daginn eftir, hætti þá á frönskunámskeiðinu, sem var reyndar bara leiðindapauf. Fékk svo vinnu á skrifstofu þar sem ég lærði frönsku á endanum og spilaði svo á nikkuna í frítíma. Ég hafði verið í píanónámi í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar en alltaf langað að læra á nikkuna.“ Eftir Frakklandsævintýrið fór Hildur Berglind að taka þátt í Stúdentaleikhúsinu og ákvað í kjölfarið að taka þátt í prufu fyrir Leiklistarskólann. „Það var líka hluti af áhættupúkanum í mér sem vill að ég geri hluti sem ég er hrædd við. Maður verður að takast á við hlutina og svo bara gerist það sem gerist. Hvernig sem það fer þá átti það að vera þannig.“ Hildur Berglind var valin í hlutverk Lindu í kvikmyndinni Gauragangi áður en hún byrjaði í Leiklistarskólanum svo hún hefur, þrátt fyrir ungan starfsaldur, spreytt sig í kvikmynd og á sviði. Hún segir áhuga sinn liggja bæði í bíói og leikhúsi, að leika sé bara aðalatriðið.
Kynjafræðin heillar
Sín fyrstu kref eftir útskrift steig Hildur Berglind svo í Húsi Bernhörðu Alba síðastliðið haust í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur. „Þetta var geggjað. Mjög gott að byrja á þessu hlutverki og forvitnilegt að fá að vera í hópi svona öflugra leikkvenna sem eru auk þess allar svo sterkar konur. Það var líka frábært að fá að vinna með Kristínu. Hún er bara svo flott fyrirmynd fyrir allar konur í þessum bransa. Hún er hjartahlýr töffari og hennar hugrekki gaf mér rosalega mikið. Svo fannst mér virkilega gaman að taka þátt í
Leikhúsið er frábær staður til að skoða lífið og gera tilraunir til að skilja það í öllum sínum margbreytileika.
Ert þú með verki?
svona femínísku verki og takast svo á við allar umræðurnar sem sköpuðust í kringum það. Sú umræða er holl og góð og stendur mér líka nærri. Ég tók þátt í jafningjafræðslu Hafnarfjarðar sem unglingur og þar fjölluðum við meðal annars um fordóma og staðalímyndir kynjanna. Ég kíkti líka í kynjafræði áður en ég byrjaði í Listaháskólanum, á þeirri önn sem ég tók inntökuprófið. Flestir hafa upplifað á eigin skinni á einhvern hátt mismunun og óréttlæti vegna kynferðis, bæði stelpur og strákar og mér finnst áhugavert að skoða hvað veldur og hvað sé hægt að gera til að breyta því. Annars finnst mér þessi umræða oft fara á hálan ís, snúast í marga hringi um sjálfa sig og fara svo eitthvert út í móa. Mikilvægast er að láta verkin tala frekar en að tala bara endalaust. Það var þess vegna sem ég tók þátt í Stelpur rokka síðasta sumar sem eru rokksumarbúðir fyrir stelpur. Ég mæli með þessu fyrir allar stelpur því þetta er nákvæmlega það sem ég hefði viljað gera sem unglingur, en á þeim árum fann ég fyrir vaxandi þrýsting og kröfur varðandi útlitið og ákjósanlega hegðun fyrir stelpur.“
Skiljanlegur Hamlet
Stoðkerfislausnir Námskeiðið hentar þeim sem eru með einkenni frá stoðkerfi, vilja læra á sjálfan sig og finna sín mörk í hreyfingu. • 3x í viku: Mán., mið. og fös. kl. 15:00 Þjálfari Anna Borg, sjúkraþjálfari Hefst 13. janúar Verð 39.800 (19.900 pr. mán.) • 2x í viku: Þri. og fim. kl. 17:30 Þjálfari Arna Steinarsdóttir, sjúkraþjálfari Hefst 14. janúar Verð 33.800 (16.900 pr. mán.)
Skráning í síma 560 1010 eða á mottaka@heilsuborg.is
w w w. h e i l s u b o rg. i s
Heilsuborg ehf. • Faxafeni 14 108 Reykjavík • Sími • 560 1010
Nú um helgina mun Hildur Berglind svo stíga á svið sem Ófelía í Borgarleikhúsinu þar sem hún hefur verið fastráðin til eins árs. „Það hefur verið gaman að upplifa svona allt aðra nálgun en ég hef áður tekist á við. Jón Páll [Eyjólfsson leikstjóri] er með mikinn eldmóð og áhuga fyrir starfi sínu, það er frábært að vinna með þannig fólki. Hann gerir miklar kröfur til manns og vinnur alltaf með hjartanu. Mér finnst hans nálgun vera mjög fersk. Allur leikhópurinn tekur þátt í sameiginlegri rannsókn á handritinu og lokatakmarkið er að þetta nokkurhundruð ára gamla verk nái til nútíma áhorfandans, að Hamlet og hans saga sé skiljanleg. Hildur Berglind segist ekki eiga sér neitt eitt draumahlutverk eða langa til að vinna með einhverjum sérstökum, hana langi bara
til að prófa allt og vinna með fólki sem hefur ástríðu fyrir því sem það er að gera. Sérstakan áhuga hafi hún þó á þessari vinnuaðferð sem Jón Páll hefur notað við uppsetningu Hamlets. „Vinnuferlið var virkilega skemmtilegt. Maður bregst við þvi sem maður mætir á sviðinu, sama hvað gerist. Ef ég myndi óvart gubba á Ólaf Darra í miðri senu myndi hann taka það inn sem karakterinn Hamlet, “mistökin” væru tækifæri til að leiða senuna á nýja braut og við myndum leysa úr því á sviðinu. Það krefst hugrekkis að mæta á sviðið og gera senuna ekki endilega eins og hún var æfð, stundum tekst vel til og stundum ekki. En það er partur af leikhúsinu. Augnablikið getur verið geggjað eða glatað. “
Lifir fyrir daginn í dag
Leiklistin er ekki bara starf Hildar Berglindar heldur líka hennar helsta áhugamál auk tónlistarinnar. „Ég reyni að sjá sem flest í leikhúsunum, helst þar sem bekkjarfélagar mínir spreyta sig, þeir verða alltaf uppáhalds. Mér finnst leikhúsárið í Borgarleikhúsinu óvenju gott í ár, ég er auðvitað ekki alveg hlutlaus þar sem ég vinn þar, en það er án gríns ekkert sem er þar á fjölunum núna sem ég mæli ekki með. Allt sem er þar í gangi núna á erindi.“ Hún er þakklát fyrir samninginn við Borgarleikhúsið en sér samt alveg fyrir sér að vinna sjálfstætt í framtíðinni. „Það er að sjálfsögðu frábært að fá fastráðningu svona beint eftir útskrift, mér finnst ég bara mjög heppin að fá að takast á við þessi flottu verkefni. Ég sé samt alveg fyrir mér að vera annarsstaðar, maður getur aldrei hengt sig á neitt í leiklistinni heldur verður maður að vera tilbúin að takast á við það sem verður á vegi manns. Atvinnuleysi er allavega ekki eitthvað sem ég hef áhyggjur af núna. Annars spái ég alls ekki mikið í framtíðina yfir höfðuð og reyni bara að lifa fyrir daginn í dag.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
HANDBOLTA A TILBOÐ
SJÓNVÖRPUM PUM
Á
Flott tæki – frábær myndgæði Best af öllu – fisléttir verðmiðar:
5005 LÍNAN: 32" = 99.900 42" = 159.900 46" = 179.900 50" = 229.900
5005 LÍNAN
SJÓNVÖRPIN FRÁ ERU EINSTÖK OG Í ALGJÖRUM SÉRKLASSA. 6675 LÍNAN
6675 LÍNAN:
40" = 249.900 46" = 299.900 55" = 389.900
6475 LÍNAN:
40" = 194.900 46" = 229.900 55" = 349.900
Sjá nánar á: www.bt.is
OPIÐ ALLA HELGINA TIL KL. 22.00 6475 LÍNAN GLERÁRTORGI · AKUREYRI
SKEIFUNNI 11 · SÍMAR: 550·4444 · www.bt.is
ÆFINGAVÖRUR
Í MIKLU ÚRVALI
VALENSIA ÍÞRÓTTA TOPPUR
1.999 kr
JÓGA HANDKLÆÐI M/ GRIPI
TRUE BOLUR OG BUXUR - SETT
5.999 kr
6.999 kr
VALENSIA HLÝRABOLUR
EGT Í VÆ N TA N L FEBRÚAR!
TRUE BUXUR
5.999 kr
2.499 kr
ÆFINGA HANSKAR
3.499 kr
HAND LÓÐ 0,5-4KG
verð frá 999 kr
ÍÞRÓTTA SKÓR
TRUE BUXUR
5.999 kr 65 OG 75 CM ÆFINGA BOLTI
3.999 kr
verð frá 3.999 kr
Gildir til 19. janúar á meðan birgðir endast. Sportvörur fást einungis í Skeifunni, Kringlunni, Smáralind, Garðabæ og Holtagörðum.
VATNS BRÚSI
VALENSIA BOLUR
999 kr
2.499 kr
ÍÞRÓTTA SKÓR
TRUE JOGGING BUXUR
7.999 kr
5.999 kr
WARRIOR JÓGA DÝNA, 4MM
3.999 kr
STUDIO JÓGA DÝNA, 4,5MM
ÆFINGA GRIP
1.499kr
4 STYRKLEIKAR ÆFINGA TEYGJA
verð frá 2.999 kr
3 STYRKLEIKAR
5.499 kr
ÆFINGA TEYGJA
verð frá 1.399 kr
3 STYRKLEIKAR
ÆFÐU GRIPIÐ
1.149kr
HEILSA
Í HAGKAUP
TILBOÐ 3.039kr/stk v.á. 3799
AUP K G A H ÝTT Í
N
TILBOÐ 3.119kr/stk v.á. 3899
20%
ON FÆÐUBÓTAEFNI
AFSLÁTTUR Á KASSA
100% Casein – næturprótein. Kemur í litlum flottum pokum. Complete Protein – próteinblanda af whey/egg/casein. Hentar sem millimál og yfir daginn. Kemur í pokum. Opti-Men – fjölvítamín fyrir karla. CLA – fitusýrur sem hjálpa brennslu.
20%
Hica-Max skapar gríðalegan vöðvavöxt og styrk. Hraðar mjög svo endurhleðslu vöðvana svo hægt sé að æfa oftar. Líklega kraftmesta löglega efnið til að stækka vöðva á markaðnum.
AFSLÁTTUR Á KASSA
KAUP
20%
HAG NÝTT Í
AFSLÁTTUR Á KASSA
CreaLean viðheldur vöðvum á lengri æfingum aðeins 100% hreint kreatín monohydrate. Varnar vöðva niðurbroti og endurhleður vöðvana.
LABRADA
Labrada Nutrition var stofnað fyrir 18 árum af Lee Labrada fyrrum heimsmeistara IFFB, Mr. Universe og handhafa fjölmargra annara titla. Slagorð fyrirtækisins er „The Most Trusted Name in Sports Nutrition“. Markmið fyrirtækisins er að aðstoða viðskiptavini þess við að ná þeim markmiðum sem þeir setja sér, hvort sem það er í keppnisíþróttum eða daglegri heilsueflingu.
15%
70% súkkulaði, 85% súkkulaði og dökkt appelsínusúkkulaði.
20%
AFSLÁTTUR Á KASSA
MYFROOTHIE
SUKRIN GOLD
er brúnt Sukrin sem er sætt og iniheldur minna en eina kaloríu á tsk (5g). Það er tilvalið út í te, kaffi, bakstur, eftirrétti o.fl.
HA NÝTT Í
10%
NÝTT FYRIR BÖRNIN!
MY SMOOTHIE
UP HAGKA
AFSLÁTTUR Á KASSA
KUPIEC HAFRAGRAUTUR
100% hreinir ávextir án aukefna.
NÝTT Í BRAUÐMIX lágkolvetna brauð sem einnig er glútenlaust og án gers! einungis 1 g af kolvetnum í einni sneið.
Nýjar skvísur með 100% ávöxtum og grænmeti. Bakaðar eplaskífur í poka. Brakandi gott snakk á milli mála.
GKAUP
AFSLÁTTUR Á KASSA AF 3 TEG.
RAPUNZEL APUNZEL LÍFRÆNT SÚKKULAÐI
BUDDY FRUITS
NOW VÖRUR
NOW vörurnar bera GMP stimpilinn. Hann þýðir að allt framleiðslu-ferlið er undir ströngu innra sem ytra eftirliti.
MS SKYR.IS
Hafragrauturinn tilbúinn á 3 mín. Epla og banana, Jarðaberja eða Plómu.
GOTT VERÐ
TILBOÐ 369kr/pk v.á. 419
2.999 kr/pk
TILBOÐ 399kr/pk v.á. 479
SUPERBAR
Lífrænt ræktað súperbar sem inniheldur m.a. bláber, hindber, rófusafa, goji ber og acai ber ásamt fleiru. Enginn viðbættur sykur.
PROFITT
Megrunarfæði, prótein og mysuprótein.
BERRY COMPANY SAFAR Engin litarefni, rotvarnarefni, viðbættur sykur né sætuefni.
18
handbolti
Helgin 10.12. janúar 2014
Bjartsýni þrátt fyrir meiðsli lykilmanna Ástæða er til að hafa áhyggjur af gengi lands liðsins því mikil meiðsli hafa herjað á hópinn. Nú kemur í ljós hvernig liðinu gengur að takast á við brotthvarf Ólafs Stefáns sonar. Fréttatíminn kannaði hug þriggja sérfræðinga fyrir fyrsta leik.
„Það hlýtur bara einhver að vera einhverstaðar með vúdúdúkkur að stinga þá í drasl,“ Hrafnhildur Skúladóttir.
Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
ÚTSALA Allt
AFSLÁTTUR AF VÖLDUM VÖRUM
að
70%
169.900 áður 286.800 Písa-Rín Sófasett 3+1 verð
Valencia sett 3+1+1 verð
140.900 áður 469.900
Tungusófar frá 125.930 kr Hornsófar frá 143.900 kr Sófasett frá 140.900 kr Sjónvarpsskápar
33.500
verð áður 47.900
Púðar og fjarstýringavasar
2.900
verð frá nokkrir litir
Rúm 153x200
Hillur
15.900
stærð: 80x206x42
99.000
frá verð áður 218.900
Bast stólar
9.900
verð áður 24.900
Heilsukoddar
2.900
verð áður 6.900
Skenkur 235x80x52
77.000
frá verð áður 221.900
Opið virka daga kl. 10-18 laugard. 11-16 Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - sími: 557 9510 - www.patti.is
Edda Sif Pálsdóttir hefur áhyggjur af meiðslum leik mannanna en spáir sigri. „Þetta fer auðvitað allt eftir því hverjir spila með. Þetta gæti nú litið betur út, en að því gefnu að til dæmis Guðjón Valur og Aron verði með þá vil ég vera frekar bjartsýn. Auðvitað hefur þetta oft litið betur út. Norska liðið spilaði á æfingamóti um daginn og það gekk ekkert svo vel en Noregur er svona lið sem Ísland vill alltaf vinna og það skapast oft meiri stemning heldur en gegn öðrum liðum. Það væri auðvitað mjög sterkt fyrir okkur að byrja á því að vinna Noreg, upp á framhaldið en líka fyrir móralinn og sjálfstraust liðsins. Ef við vinnum Noreg þá gætum við spilað gegn Ungverjalandi sem við töpuðum eftirminnilega gegn á Ólympíuleikunum svo við ættum alveg að komast í milliriðla en það veltur allt á þessum meiddu mönnum og því hverjir verða með. Ef þeir verða með þá spái ég sigri.“
Adolf Ingi Erlingsson spáir Íslendingum sigri í ljósi slæmrar frammi stöðu Norðmanna í síðustu leikjum.
Hrafnhildur Skúladóttir segir nýja ferska leik menn vera okkar helstu von í leiknum og spáir jafntefli.
„Ég er ekkert allt of bjartsýnn svona ljósi þess hvað margir leikmenn eiga við meiðsli að stríða. Það var líka smá spark í rassinn að sjá hvernig leikurinn við Þjóðverja fór. Hinsvegar verðum við að líta til þess að Norðmenn hafa átt í dálitlu basli sjálfir. Þeir hafa tapað öllum sínum síðustu leikjum svo þeir virðast ekki vera í sínu besta formi þessa dagana. Því miður hefur maður nú ekki séð leikina þeirra en úrslitin benda til þess að það sé eitthvað að hjá þeim því undirbúningurinn hefur gengið hörmulega. Þeir steinlágu gegn Dönum og töpuðu gegn Frökkum og meira að segja fyrir Katörum. Hinsvegar gerðu svo Katarar og Danir jafntefli svo kannski eru Katarar miklu sterkari en við bjuggumst við.“ Adolf segir þó koma í ljós á sunnudaginn hvort Norðmenn séu jafn lélegir og síðustu leikir segja til um. „Við höfum gjarnan unnið þá síðustu ár og ég held að við eigum fína möguleika gegn þeim. Þeir horfa væntanlega sömu augum á okkur eftir tapið við Þjóðverja en á móti kemur að Íslendingar unnu bæði Austurríkismenn og Rússa. En þó okkar lið líti vel út þá er maður skíthræddur vegna meiðslanna sem eru að hrjá. Það hefur bara sýnt sig að ef við ætlum að ná góðum árangri á svona móti þá þurfa allir lykilmenn að vera í góðu standi og það er því miður ekki þannig núna.“ Adolf er samt bjartsýnn, þrátt fyrir öll meiðslin, og spáir sigri Íslendinga. „Útkoman verður 29-27 fyrir Íslendinga.“
„Ég er svo brjálæðislega bjartsýn alltaf en akkúrat núna er ég það ekki. Þetta hefur bara verið aðeins of mikið af því slæma hjá þeim upp á síðkastið. Það eru svo margir lykilleikmenn meiddir að við erum í raun að tefla algjörlega nýju liði til leiks. Auðvitað er mikilvægt að þessir ungu og óreyndu, sem hafa lítið verið að spila, fái leikreynslu og það verður gaman að fá að fylgjast með mönnum eins og Óla Guðmunds sem er búinn að vera að spila frábærlega úti í Svíþjóð en hefur fengið að spreyta sig mjög lítið með landsliðinu. Þessir gæjar sem hafa fengið lítinn spilatíma gætu auðvitað bara blómstrað. Þessir strákar kunna allir að spila handbolta en vantar bara reynslu.“ Hrafnhildur segir landsliðið hafa verið mjög sterkt sóknarlega í æfingaleikjunum en hefur áhyggjur af vörninni. „Ég hef meiri áhyggjur af vörninni þar sem margir varnarmenn hafa dottið úr liðinu og þeir sem hafa verið að koma inn í staðinn hafa svo líka verið að meiðast. Það hlýtur bara einhver að vera einhverstaðar með vúdúdúkkur að stinga þá í drasl. Svo heldur þetta áfram því Óli Bjarki, sem hefur verið að spila í Þýskalandi og byrjaði svakalega vel á æfingamótinu, er núna tognaður í nára. Þetta bara hættir ekki.“ Hrafnhildur bendir á að EM sé langsterkasta stórmótið. „Á HM slæðast inn léleg lið sem hægt er að vinna auðveldlega en það er ekki eitt lið á EM sem er ekki gott. Það er mjög mikilvægt að vinna þennan leik til að komast upp úr riðlinum en líka bara til að fá trúna því það er drulluerfitt þegar svona gengur yfir liðið. En þeir eru allir rosalega sterkir karakterar og það verður hægt að berja þá saman, sérstaklega vegna þess að það eru þarna ungir leikmenn sem vilja sýna hvað í þeim býr og það getur komið okkur áfram. Þrátt fyrir öll okkar meiðsl þá hef ég trú á því að þetta verði mjög jafn leikur. Saga okkar í leikjum við Norðmenn er frekar jöfn svo þetta getur alveg dottið öðru hvoru megin. Svo ég ætla að spá jafntefli.“
Allt í plasti! 2.075 G 003 með hjólum 28 lítra 49x36x28cm 1.250 G 002 með hjólum 52 lítra 58x42x34cm G 201 með hjólum 108 lítra 71x52x44cm
3.290
498 Gegnsætt. Bleikt, blátt eða gult lok 2802 11 lítra 35,5x24x20,5cm 715 Gegnsætt. Bleikt, blátt eða gult lok 2805 23 lítra 50x33,5x27cm 1.390 Gegnsætt. Bleikt, blátt eða gult lok 2803 6 lítra 28,5x20x18cm
G 7803 6 lítra 28,5x20x18,5cm G 7805 23 lítra 50x33,5x27cm
G 8855 42 lítra 53x37x31cm
1.690
825 G 802 11 lítra 35,5x24x20,5cm 599 G 803 6 lítra 28,5x20x18,5cm 450 G 804 2,5 lítra 23x16x14cm 315 G 805 23 lítra 50x33,5x27cm 1.290 G 801 18 lítra 43x28x23,5cm
490 1.299
795 12” kr. 995 14” kr. 1.590
10” kr.
16,5” kr.
1.790
18,5” kr.
1.990 21” kr.
G B003 með hjólum 28 lítra 49x36x28cm
2.190
1.390
G 8858 með hjólum 35 lítra 80x39,5x16cm
1.890
ÍTALSKAR GÆÐAHILLUR! - engar skrúfur
23,5” kr.
2.490 26,5” kr.
2.690 Gegnsætt. Bleikt, blátt eða gult lok 2217 29x23x17cm
650
Gegnsætt, grænt lok 5827 með hjólum 52 lítra 58x42,5x34cm Gegnsætt, rautt lok 5828 með hjólum 72 lítra 63x46x40cm
MARC-LEO1 Leo hillueining.
75x30x135cm. 4 hillur
MARC-LEO5 Leo hillueining. 100x30x185cm. 5 hillur
MARC-LEO3 Leo hillueining
5.290
6.990
6.890
90x40x165cm. 4 hillur
2.295 2.895
Reykjavík
Kletthálsi 7.
Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-16
Reykjanesbær
Fuglavík 18.
Opið virka daga kl. 8-18
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð!
20
viðtal
Páll Ásgeir Ásgeirsson og Rósa Sigrún Jónsdóttir, bæði alin upp í sveit og mikil náttúrubörn. Þau fóru saman í sína fyrstu stóru fjallgöngu skömmu eftir að þau kynntust og þá var ekki aftur snúið. Ljósmynd/Hari
Helgin 10.-12. janúar 2014
Hún bjargaði lífi mínu Hjónin Páll Ásgeir Ásgeirsson og Rósa Sigrún Jónsdóttir hafa tengst á einstakan hátt eftir að hafa dvalið langdvölum tvö ein úti í náttúrunni. Þau hafa líka lent í ógöngum og bjargaði Rósa lífi Páls eftir að hann féll niður í vök á Sandkluftavatni. Bæði starfa þau sem leiðsögumenn hjá Ferðafélagi Íslands og sjá meðal annars um verkefnið „Eitt fjall á viku.“ Páll á tvö börn af fyrra hjónabandi en Rósa tók þá meðvituðu ákvörðun að vera barnlaus og hún segir ljóst að leið þeirra um lífið hefði verið öðruvísi ef þau hefðu ákveðið að eignast börn saman.
B
ókin Fjallamenn er í miklu uppáhaldi hjá Páli Ásgeiri Ásgeirssyni ef tekið er mið af þvældri kápunni en þó ber að hafa í huga að bókin kom út árið 1946. Höfundur er listamaðurinn og frumkvöðullinn Guðmundur Einarsson frá Miðdal og eftir að blaða nokkuð í bókinni tilkynnir Páll að hann ætli að lesa fyrir mig uppáhalds tilvitnunina sína í Guðmund: „Fjallgöngumaðurinn öðlast víðsýni og bjartsýni í tvennum skilningi, hann ber höfuð sitt hátt og frjálsmannlega, brjóstið er hvelft og gangurinn öruggur. Stúlkurnar fá auk þess eitthvað af frjálsleik hindarinnar og fjarlægðir vaxa þeim ekki í augum.“ Eiginkona Páls, Rósa Sigrún Jónsdóttir, segir að Guðmundur hafi verið heldur afdráttarlaus og helst viljað skylda æsku landsins á fjöll. Páll flettir því aðeins meir og finnur aðra tilvitnun: „Einfaldast væri að reka fólk á fjall yfir sumartímann eins og fé, ef eigi væri síldin og heyið að hugsa um.“ Guðmundur var mikil fjallageit en það eru þau Rósa og Páll ekki síður. „Við erum bæði sveitakrakkar,“ segir hún. „Ég er alin upp fyrir norðan á bænum Fremstafelli í Suður-Þingeyjarsýslu. Ég ólst upp við mikla útiveru og var alltaf von því að hreyfa mig. Foreldar mínir höfðu líka gaman af útivist og vildu að við börnin kynntumst landinu. Við fórum þá meira í bílferðir og skoðuðum Fjallabak, Sprengisand og fleiri staði. Þannig ferðaðist ég um landið þar til ég flutti rúmlega tvítug vestur á Ísafjörð að kenna einn vetur þar sem leiðir okkar skárust,“ segir Rósa sem þá kynntist manni sínum, Páli Ásgeiri,
sem ólst upp í afskekktri sveit á Vestfjörðum, á bænum Þúfum í Vatnsfirði. Ekki leið á löngu þar til þau fóru saman í sína fyrstu stóru fjallgöngu, vorið 1988. „Við skráðum okkur þá í vikuferð með Útivist á Hornstrandir, kunnum ekkert að búa okkur og tókum með okkur of mikið af öllu. Það var leiðindaveður allan tímann en þegar ferðinni lauk varð veðrið miklu betra og þar sem við vorum enn vel nestuð ákváðum við að verða eftir,“ segir Rósa og hafa fjallgöngur átt hug þeirra síðan.
Eitt fjall á viku
Þau eru búsett á Langholtsveginum þar sem þau eru bæði með skrifstofu heima við. Páll hefur skrifað fjölda leiðsögubóka, meðal annars bók um Hornstrandir, Útivistarbókina og Hálendishandbókina, og sinnir hann ýmsum ritstörfum tengdum útivist. Rósa er myndlistarmaður, hún hélt fjórar ólíkar sýningar á síðasta ári og notar hún blandaða tækni við listsköpun sína þar sem hún velur tækni sem best þjónar hugmynd verksins. Undanfarin ár hafa þau starfað sem leiðsögumenn hjá Ferðafélagi Íslands og stýra meðal annars verkefninu „Eitt fjall á viku“ þar sem gengið er á 52 fjöll yfir árið. Fyrsta ferðin var síðasta sunnudag þar sem gengið var á Úlfarsfell. „Það var mjög góð mæting, það mættu 129 manns en í þessari sömu göngu í fyrra mætu 93,“ segir Páll en fyrstu tvær göngurnar eru öllum opnar án skuldbindinga til að fólk geti fundið hvort verkefnið hentar því. Byrjað er á lágum fjöllum í nágrenni
Reykjavíkur en fyrr en varir ganga þátttakendur upp á krefjandi fjöll eins og Skessuhorn og Eyjafjallajökul. „Við getum ekki eignað okkur heiðurinn af þessari hugmynd því fyrir fimm árum ákvað Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélagsins, að setja sér það markmið að ganga á eitt fjall á viku sér til heilsubótar. Hann ákvað að setja smáauglýsingu í blöðin til að reyna að fá kannski tíu til fimmtán manns með sér til að veita sér aðhald og félagsskap. Áhuginn var hins vegar svo mikill að nokkur hundruð manns mættu á kynningarfund. Í framhaldinu vorum við fengin til að vera leiðsögumenn og tókum loks við umsjón verkefnisins hjá Ferðafélaginu,“ segir hann. Rósa bendir á að fyrir hafi Íslenskir fjallaleiðsögumenn verið með verkefnið Toppaðu með 66°Norður en það hafi miðað að því að undirbúa fólk fyrir Hvannadalshnúk að vori. „Þetta er fyrsta verkefnið af þessu tagi sem nær yfir allt árið. Í raun er þetta alhliða námskeið fyrir þá sem vilja gera útivist að lífsstíl. Eftir fyrsta árið varð strax eftirspurn eftir framhaldsnámskeiði því fólki fannst hreinlega skapast tómarúm í lífi þess eftir að árinu lauk og nú eru framhaldsnámskeið í gangi þar sem farið er í ívið meira krefjandi göngur hálfsmánaðarlega,“ segir hún. Óhjákvæmilega myndast líka vinabönd milli fólks sem fer vikulega saman í fjallgöngu, tekst saman á við áskoranir og eignast saman minningar.
Þrjár vikur í sömu fötunum Fyrstu árin fóru Rósa og Páll mest tvö ein í fjallgöngur og ferðalög. Þá kom að því að þau fóru að vinna að leiðsögubókunum og ferðirnar urðu annars eðlis. „Við ferðuðumst þá til að afla efnis í gönguleiðsögubækurnar og Hálendishandbókina. Allt þetta kallaði á ferðalög og rannsóknarleiðangra. Í raun voru þetta vinnuferðir og því má segja að það sé okkar lán að geta haft atvinnu af áhugamáli okkar. Þessi miklu ferðalög urðu síðan til þess að við fengum mjög yfirgripsmikla yfirsýn yfir landið, sérstaklega er við unnum að Hálendishandbókinni, ókum nánast alla fjallvegi á landinu og gengum mikið. Það eru síðan bara um sjö ár við fórum að leiðsegja. Þangað til vorum við alltaf bara tvö,“ segir Páll. Lengsta útilegan þeirra saman var þegar þau voru að safna efni fyrir bókina um Hornstrandir. „Við lágum þá saman úti í tjaldi í þrjár vikur, fengum matarsendingar tvisvar og vorum alltaf í sömu fötunum,“ segir Rósa. „Við áttum eitt sápustykki og ef vel viðraði þvoðum við af okkur og böðuðum okkur í fjallalækjum. Okkur er það síðan báðum mjög minnisstætt í lok ferðar þegar við fórum í sund úti í Bolungarvík. Við vorum með hrein föt í bílnum og eftirvæntingin eftir því að komast í þau var orðin nokkur. Í búningsklefanum fórum við úr drullugallanum og hentum í skápinn, þvoðum okkur vel og létum líða úr okkur í heita pottinum. Okkur brá síðan allverulega þegar við opnuðum skápinn með gallanum sem við höfðum gengið í nánast samfleytt í þrjár vikur. Hann ilmaði ekki vel,“ segir hún og Páll tekur við: „Við sáum þá hvað kringumstæður móta mann mikið og hvað þefskyn okkar var orðið dofið. Mér er líka mjög minnisstætt eftir þessa ferð hvað viðhorf til þess að baða sig í næsta læk breytist eftir aðstæðum. Þegar maður stígur út úr bílnum og dýfir Framhald á næstu opnu
Útsala í Módern 10–50% afsláttur af öllum vörum
OPNUNARTÍMI ÚTSÖLU
FÖSTUDAG KL. 11–18 LAUGARDAG KL. 11–16 SUNNUDAG KL. 12–16
til 12. janúar
AFSLÁTTUR AF SÉRPÖNTUNUM MEÐAN Á ÚTSÖLUNNI STENDUR
PIPAR \ TBWA
•
SÍA
AFSLÁTTURINN GILDIR EINNIG Í VEFVERSLUN
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 11–18 • LAUGARDAGA KL. 11–16 • HLÍÐASMÁRA 1 • 201 KÓPAVOGUR • 534 7777 • modern.is
22
viðtal
Helgin 10.-12. janúar 2014
upp úr brotnaði alltaf undan honum. Það sem bjargaði okkur báðum var að ísinn var nógu sterkur til að halda mér þannig að ég komst á skíðunum nógu nærri til að rétta honum skíðastafinn minn.“ Páll tekur við: „Ég krækti mínum í stafinn hennar og hún gat dregið mig upp úr. Ég kom bara eins og selur upp úr vökinni. Ég var rennandi blautur, fór úr gallanum, vatt úr honum mesta vatnið og fór svo í hann aftur. Okkur var vitanlega brugðið og hættum við að fara á fjallið. Þess í stað gengum við aftur í bílinn og þá náði ég aftur upp hita. Reynslan af þessu sýnir manni hvað það er mikilvægt að halda ró sinni og verða ekki hræddur. Rökhugsunin segir að þetta séu hættulegar aðstæður, þú ert ofan í vatni, um hávetur, fjarri mannabyggðum og það er frost. Maður þarf samt að vera rólegur og átta sig á því að sá sem er uppi er líflína manns, ferðafélaginn sem er ekki kominn ofan í. Við brugðumst rétt við og komumst úr þessu. Það er auðvitað ekki hægt að bera eitt samband saman við annað, en að hafa farið saman í gegnum erfiða hluti og verið í nánum samvistum sólarhringum saman fjarri mannabyggðum tengir okkur saman með mjög sérstökum hætti,“ segir Páll. hendinni finnst manni það heldur kalt og hvarflar ekki að manni að baða sig í læknum, jafnvel þó sólin skíni. Eftir viku fer maður að líta hýrara auga til þess að baða sig í læk og eftir tvær vikur er það einfaldlega orðið sjálfsagt mál. Náttúran bara grípur inn í og rekur mann í bað.“
Í þessu listaverki notaði Rósa stein sem hún tók úr Esjunni, muldi niður og endurraðaði brotunum. Hún hefur unnið með ummyndun náttúrunnar í fleiri verkum.
Í lífshættu í ísilögðu vatninu
Þessar miklu samvistir bara tvö ein hefur gert þau einstaklega náin en þau hafa líka reynt sitthvað saman sem treyst hefur böndin enn frekar. „Ég hef stundum sagt í gamni,“ segir Páll, „að ég viti ekki hvar ég enda og hún tekur við, en við höfum líka lent í erfiðum hlutum. Rósa hefur bjargað lífi mínu.“ Hann biður Rósu að hefja frásögnina.
„Þetta var um páska, veðurspáin var góð og við ákveðum að fara á gönguskíði á Skjaldbreið. Við ökum austur, skiljum bílinn eftir við Meyjarsæti og göngum þaðan. Síðan ákváðum við það sem aldrei skyldi verið hafa, að stytta okkur leið yfir Sandkluftavatn. Það er ekki mikið vatn og þornar alveg upp á sumrin en yfir vetrartímann bólgnar það upp. Við fórum á gönguskíðunum út á ísinn og erum ekki komin langt frá landi, kannski 20-30 metra, og ég er aðeins á undan þegar ég heyri smá píp fyrir aftan mig, eins og einhver sé að taka andköf. Ég leit við og þá hafði Páll fallið niður um ísinn, með bakpokann, skíðin á fótunum, skíðastafina, og botnar ekki í vökinni. Þegar hann reyndi að komast
Notar GPS í listaverk
Árum saman hafa þau bæði síðan verið að leiðsegja og unnið aðra vinnu innan veggja heimilisins. „Fyrir um tuttugu árum, þegar við vorum nýlega flutt í bæinn, vorum við eins og venjulegt fólk, unnum úti og hittumst heima á kvöldin. Við sáum þá ekkert athugavert við þann lífsmáta en það er langt síðan við höfum verið í þeirri stöðu,“ segir Páll. „Við höfum í raun getað hagað öllu eftir okkar höfði, við eigum ekki börn saman og höfum getað farið og komið eins og okkur hentaði,“ segir Rósa. „Meðan við vorum að hluta til að vinna önnur störf, ég að kenna og hann í blaðamennsku, fóru öll frí og sumarleyfi í ferðalög og við lögðumst þá út í einn eða tvo mánuði eftir atvikum. Þetta
vatt síðan upp á sig og hvorugt okkar gerir annað núna en að stunda leiðsögn og vinna tengd verkefni. Ég vinn líka sem myndlistarmaður og hef mikið sótt innblástur í náttúruna. Ég hef haldið sýningar sem snúast um minjagripi sem ég hef safnað á ferðum. Núna er ég að gera steinamyndir og tek þá með mér kannski einn stein úr fjalli, til að mynda Heklu, Esju eða Snæfellsjökli. Ég myl síðan steininn niður og raða brotunum upp á nýtt. Þetta er í raun ummyndun náttúrunnar.“ Sem dæmi um önnur verk Rósu má nefna málverk sem hún hefur unnið út frá gögnum í GPS-tæki eftir fjallgöngu. „Tækið sýnir hæðina og í lok hverrar ferðar er hægt að sjá hækkunina á útprenti og lítur hún þá út eins og fjall. Það má því halda því fram að prófíllinn sé nokkurs konar mynd af fjalli. Hver leið um fjallið á sinn prófíl og ef sama leið er farin upp og niður verður myndin samhverf. Myndirnar þurfa hins vegar ekkert að líkjast fjallinu sjálfu, útkoman fer eftir því hversu mikið er gengið upp og niður á leiðinni,“ segir hún.
Ákvað að vera barnlaus
Páll á tvö börn af fyrra hjónabandi og þrjú barnabörn, en Rósa er barnlaus. „Ég tók þá meðvituðu ákvörðun að eiga ekki börn. Ég hef aldrei haft löngun til þess og fyrst ég gat stjórnað því þá ákvað ég þetta. Auðvitað hef ég horft til framtíðar þar sem ég á hvorki að dætur né syni en ég á bara annað fólk að. Það er mín ákvörðun að ég á enga afkomendur,“ segir Rósa. Páll skýtur inn í að í raun sé hún að ganga gegn hefðbundnum viðmiðum í samfélaginu og Rósa tekur aftur við boltanum. „Það er félagskerfi í kring um foreldra og ég geri mér fulla grein fyrir að ég þekki ekki reynsluheim foreldra. Ég horfi því öðrum augum á ýmsa hluti og upplifi þá á annan hátt en þeir sem eiga börn. Það er bara óhjákvæmilegt.“ Páll segir að enn líti sumir á að móðurhlutverkið hljóti að vera æðsta markmið hverrar konu og þegar kona er barnlaus sé sífellt leitað að ástæðu og talið víst að hún geti ekki eignast börn.
NÝR
MAZDA3
SKYACTIV spartækni og KODO hönnun
m
-
m oo
o zo
z
VERÐ FRÁ 3.190.000 KR. Margverðlaunaða SKYACTIV spartæknin hefur veitt Mazda sérstöðu á markaðnum. Með þessari byltingarkenndu tækni hefur Mazda náð fádæma árangri til lækkunnar eyðslu án þess að fórna afli né viðbragði – enda er akstursánægja eitt aðalsmerki Mazda. Til viðbótar er bíllinn smíðaður í anda KODO hönnunarinnar sem gælir svo sannarlega við augað. MAZDA. DEFY CONVENTION.
Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga frá kl. 12-16. Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími 515 7040 I Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050 I mazda.is Mazda3_5x18_03.01.2013.indd 1
6.1.2014 11:53:58
viðtal 23
Helgin 10.-12. janúar 2014
„Svona eins og það geti varla verið að neinn taki þessa ákvörðun,“ segir Rósa og bendir á að það sé eins og einhverjir upplifi barnleysið sem svik við hugsjónina. „Hreinlega svik við viðhald mannkyns. En það er ljóst að leið okkar um lífið hefði verið öðruvísi ef við hefðum ákveðið að eignast börn saman,“ segir hún. Rósa talar almennt ekki mikið um þessa ákvörðun sína en þegar hún gerir það eru viðbrögðin yfirleitt jákvæð. „Fólk verður frekar forvitið en hitt. Ég fæ þau viðbrögð að þetta sé alltaf að verða algengara þegar fólk hefur þetta val og finnst í sjálfu sér virðingarvert að standa með þeim ákvörðunum.“
Einstök yfirsýn af toppnum
„Nei, hún myndi ekki vilja það.“ Og það var líka alveg satt því ef við hefðum hjálpað henni þá hefði hún ekki leyst verkefnið sjálf. Við vorum alveg í kallfæri og ef hún hefði viljað hjálp þá hefði hún kallað. Sýn mannsins var hins vegar blinduð af því að þeirri staðalmynd að alltaf þegar konur eru vandræðum þá eigi karlmenn að koma og hjálpa þeim. Rósu tókst sjálfri að losa sig og komst til okkar af sjálfsdáðum.“ Rósa segir fjallgöngurnar gefa sér mikið og á mjög fjölbreytilegan hátt. „Fjallstoppurinn er markmið í svo margvíslegum skilningi, hann er andlegt markmið ekki síður en líkamlegt. Þegar þú nærð markmiðinu færð þú yfirsýn sem þú færð hvergi annars staðar en af toppnum. Ég held að því oftar sem fólk sér hlutina frá nýju sjónarhorni af toppnum því meiri líkur á að það yfirfæri þá hugsun á fleiri þætti lífsins. Það sem við kennum fólki sem fer í ferðir með okkur er að það er hins vegar ekki síður mikilvægt að finna hvar mörkin liggja, hvort sem þau eru hjá þér eða í aðstæðunum. Að kunna að snúa við er ekki síður mikilvægt en að fara á toppinn. Sennilega er mikilvægara að læra að snúa við.“
Við lágum þá saman úti í tjaldi í þrjár vikur, fengum matarsendingart visvar og vorum alltaf í sömu fötunum.
Nánd þeirra Páls og Rósu birtist á fjölbreytilegan hátt en atvik sem átti sér stað við Síðujökul er afar lýsandi. Páll rifjar upp að þau hafi verið þar með nokkrum göngufélögum og aðstæðurnar hafi verið erfiðar við jökulröndina. „Þar er ís undir jörðinni, vatn kemst ekki í burtu og því myndast hálfgert fenjasvæði og drullupyttir. Ég og félagi minn vorum komnir upp á jökulinn og biðum efir hinum þegar við sjáum Rósu sökkva ofan í drulluna. Hún var komin upp á mið læri þegar maðurinn við hliðina á mér fór að ókyrrast á meðan Rósa byltist um í leðjunni. Hann ýtti loks við mér og spurði hvort við ættum ekki fara að hjálpa henni en ég sagði:
Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
ÚTHLUTUN ÚR HÖNNUNARSJÓÐI AURORU Í APRÍL 2014 ��������������� FRESTUR TIL AÐ SKILA INN UMSÓKNUM RENNUR ÚT 15. FEBRÚAR ÖNNUNARSJÓÐUR Auroru hefur að markmiði að skjóta styrkum stoðum undir íslenska hönnun með því að veita hönnuðum og arkitektum fjárhagslega aðstoð� Nánari upplýsingar um úthlutaða styrki og leið beiningar vegna umsókna er að finna á www.honnunarsjodur.is� Umsóknir og fyrirspurnir sendist á info@honnunarsjodur. is�Hönnunarsjóður Auroru
H
24
fjölskyldan
Helgin 10.-12. janúar 2014
Sund eina laugin í reykjavík við Sjávarbakk a
Skreppitúr á Kjalarnes með börnunum Það er alltaf gaman og skemmtileg tilbreyting að fara í skreppitúr út fyrir borgarmörkin þegar vinnuviku líkur og fá að upplifa smá náttúru til tilbreytingar. Nú yfir vetrartímann er auðvitað gráupplagt að kíkja á skíði með alla fjölskylduna en þegar fjöllin eru lokuð er ýmislegt annað hægt að gera. Öll börn hafa gaman af því að fara í sund og sundferð er ódýr og góð skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Grundarhverfi á Kjalarnesi er lítil perla rétt við borgarmörkin sem býður upp á fallegar gönguleiðir og sérstaklega fallega fjöru sem öll börn geta haft gaman af að dunda sér í við fjársjóðsleit. Grundarhverfi býður auk þess upp á eitt best geymda leyndarmál borgarinnar en þar
er Klébergslaug. Laugin er sú eina á StórReykjavíkursvæðinu sem liggur í fjöruborði og jafnframt sú eina sem býður upp á aðstöðu til sjósunds en þar hittist hópur ofurhuga til að baða sig í sjónum alla sunnudaga klukkan ellefu. Við hliðina á sundlauginni er svo íþróttasalur sem nú á laugardaginn býður upp á ókeypis leiktíma fyrir fjölskylduna frá klukkan 11 til 12. Klébergslaug er opin frá 11 til 15 um helgar yfir vetrartímann. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
SUÐRÆN Sveifla Suðræn sveifla er skemmtileg líkamsrækt fyrir konur á öllum aldri. Námskeiðið byggist upp á mjúkri upphitun, latin dönsum eins og Cha Cha, Jive, Salsa og fl., ásamt kviðæfingum og góðri slökun. Hver tími er 60 mínútur og kennt er tvisvar sinnum í viku á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:30 í leikfimissal Hvassaleitisskóla. Kennari er Birgitta Sveinbjörnsdóttir danskennari. Skráning er hafin á námskeiðið sem hefst þriðjudaginn 14. Janúar. Upplýsingar og skráning í síma: 899-8669
Enskuskóli Erlu Ara - Let‘s speak English Enskunámskeið í Hafnarfirði fyrir byrjendur og lengra komna Á hverri önn sækja um 200 nemendur enskunám í skólanum, langflestir á aldrinum 40 ára og eldri. • 10 getustig með áherslu á tal • Öllu lesefni fylgja hljóðdiskar • Styrkt af starfsmenntasjóðum
www.enskafyriralla.is
Skráning stendur yfir í síma 8917576 og erlaara@gmail.com
Sumarið 2014 verður boðið upp á námsferð til Englands, bæði fyrir unglinga og fullorðna.
Kvennaleikfimin í Fossvogi „Fimleikafjólurnar“
Leikfimi fyrir 50 ára og eldri á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17 í íþróttasal Fossvogsskóla. Vorönn á aðeins 16.000 kr. Tímabil frá 14. janúar til 29. apríl. Kennari: Ásdís Halldórsdóttir íþróttafræðingur og ýmsir gestakennarar. Nánari upplýsingar í síma 777-2383
Sjósundsaðstaða í fjörunni við Klébergslaug.
Umbætur Upphaf að einhverju nýju
Fjölskyldustefna er líka í höndum okkar sjálfra Þ
egar fólk er komið á efri ár er það gjarnan beðið um að líta yfir farin veg og segja hvað það hefði viljað gera öðruvísi í lífinu ef það fengi tækifæri til að lifa því upp á nýtt. Ýmislegt er tínt til. Margir segjast hafa viljað ferðast meira, verið óhræddari við að standa með sjálfum sér eða hafa átt meiri tíma með fjölskyldunni og unnið minna. Óhætt er að segja að sumir eiga fárra kosta völ og neyðast til að vinna mikið, jafnvel langtímum saman fjarri fjölskyldu sinni til að geta séð fyrir sér og sínum. Margir Íslendingar þekkja vel þungar greiðslubyrðar af lánum. Aðrir kjósa heimur barna að helga sig vinnunni og láta fjölskyldu og vini mæta afgangi vegna „aðkallandi verkefna“ sem engan enda virðist taka. Bæði ríki og mörg sveitarfélög, fyrirtæki og stofnanir hafa komið sér upp fjölskyldustefnu og sýnt vilja til að reyna koma á móts við þarfir foreldra á vinnumarkaði s.s. með samræmdum starfsdögum í leik- og grunnskóla og með sveigjanlegum vinnutíma sem er hið besta mál. Stundum geta þó ákvarðanir þessara aðila skapað vanda fyrir fjölskyldur sem hafa þá lítið svigrúm til að ákveða hvað hentar þeim sjálfum. Nefna má sem dæmi þegar fólk er skikkað í sumarfrí á ákveðnum tíma, sumarlokanir leikskóla og ákvarðanir íþróttafélaga, stundum án samráðs við foreldra um að keppa eigi á SelValgerður fossi um helgina og svo á Seltjarnarnesi helgina þar á eftir. Auðvitað er allt gott og blessað við að börn fái sumarfrí og taki þátt í íþróttum en þurfi allir að vera í fríi á Halldórssama tíma og af hverju þarf allar þessar keppnir, sérstaklega fyrir yngri deilddóttir irnar? Eins og með annað finnst sumum þessar keppnir bæði ómissandi og bráðfélagsráðgjafi skemmtilegar og sumarfrístíminn hentar þeim vel sem og sumarlokanir leikskóla. Aðrir hafa minni áhuga og langar að gera eitthvað allt annað með börnunum um og kennari helgar eða taka frí á öðrum tíma með þeim, en láta sig hafa það að taka þátt og þegja þunnu hljóð af ótta við að vera álitnir fremur lélegir foreldrar. Flestir foreldrar vilja vera með börnum sínum í sumarfríi og hvetja þau áfram í íþróttum eða í tómstundum en vilja hinsvegar fá að hafa eitthvað um það að segja hvar og hvenær. Það er ekki sjálfgefið að foreldrar, stjúpforeldrar eða fósturforeldrar geti fengið sumarfrí eða mætt á mót á þeim tíma sem bæjarstjórn eða íþróttafélagið ákveður hverju sinni. Fjölskyldur þurfa að geta átt meira val um hvernig þær ráðstafa tíma sínum og peningum. Með reglulegum könnunum er hægt að komast að hvað hentar – og hvernig er hægt að koma á móts við ólíkar þarfir fólks. Ólíklegt er að hægt sé að koma á móts við þær allar – en það er gott að geta átt val og taka þann kost sem hentar best. Stundum virðist okkur líka skorta fjölskylduvæna stefnu á heimilinu sem gerir ráð fyrir óskiptri athygli fjölskyldumeðlima og þar er lítið við aðra að sakast nema þá okkur sjálf. Víða eru mörkin milli einkalífs og starfs óljós. Við getum látið sem við séum að taka þátt í samræðum eða að horfa á sjónvarpið með fjölskyldunni með því að muldra reglulega „aha“ og brosað en verið í raun andlega fjarverandi – á kafi í excelskjalinu eða verið að svara „aðkallandi“ tölvupóstum. Fólk getur líka verið andlega fjarverandi á heimili þó það sé ekki á kafi í vinnu en auðvelt er að týna sér í feisbúkk, kandíkruss eða tölvuleikjum, vanti sjálfsstjórn. Samkeppni barna um óskipta athygli foreldra og foreldra um athygli barna sem og maka getur því stundum verið hörð vanti stefnu á heimilinu um tölvunotkun. Mörgum hefur reynst vel að ákveða saman í fjölskyldunni hve miklum tíma fólk ver í tölvunni og þá hvar og hvenær. Svo getur verið hjálplegt að hver og einn segi til um hvernig hann vilji láta minna sig á – hafi hann gleymt sér. Í stað þess að líta á umkvartanir sem nöldur sem vert er að reyna leiða hjá sér – má líta á þær sem tækifæri til umbóta. Upphaf að einhverju nýju. Fjölskyldustefna er því ekki bara eitthvað sem aðrir eiga að sjá um – hún er líka í höndum okkar sjálfra. Gleðilegt ár!
Mörgum hefur reynst vel að ákveða saman í fjölskyldunni hve miklum tíma fólk ver í tölvunni og þá hvar og hvenær.
Fjölskyldustefna er því ekki bara eitthvað sem aðrir eiga að sjá um – hún er líka í höndum okkar sjálfra.
15
% afsláttur
10
% afsláttur
Þorrabakki fyrir tvo, blandaður
1798 1998
Aðeins
kr./bakkinn
kr./bakkin
a fy
eir um m
r
e Við g
g rir þi
íslenskt kjöt
Grísalundir
í kjötborði
1998 2398
kr./kg
kr./kg
e bafill Lam fiturönd með
9 9 3 4
g kr./k
ir Bestöti í kj
g
kr./k 4798
Aðein s
ÍM heill kjúklingur, ferskur
819 969
Aðeins
íslens kjö kt
íslenskt kjöt
í kjötborði
t
í kjöt borði
Lambagúllas
kr./kg
2393 2659
kr./kg
kr./kg
kr./kg
Helgartilboð! 5 13
% afsláttur
Mozzarella, rifinn
339 363
kr./pk.
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.
kr./pk.
20
% afsláttur
Coca-Cola, 1 lítri
198 255
kr./stk.
kr./stk.
Gæðabakstur Heilkornakubbur
329 379
kr./pk.
12
afslát % tur
Hatting hvítlauksbrauð, 3 stk. kr./pk.
439 498
kr./pk.
% afsláttur
% afsláttur
kr./pk.
kr./pk.
kr./pk.
439 498
12
H&G Garðsalat, 200 g
1
Rauðar vatnsmelónur
249 299
15
kr./kg
kr./kg
% afsláttur Meistara djöflaterta, ½
749 898
kr./stk.
kr./stk.
Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
NÝTT!
Tyrell’s eplaflögur
298
kr./pk.
26
ferðalög
Helgin 10.-12. janúar 2014
www.fi.is
14
0 2 Í F n u l t æ á a Ferð
Áfangastaðir Edmonton, Vancou VEr , gEnf og BasEl Bætast Við
t ú n i m o k er ru Upplifðu náttú
Íslands
Ferðaþjónustan í Búrma hefur dafnað síðustu ár og í mars heimsækir hópur á vegum Bændaferða landið.
Gott ferðaár fram undan Þeir sem ætla til útlanda í ár hafa úr miklu að moða og skiptir þá engu hvort þeir vilja fara á eigin vegum eða með fararstjóra.
FERÐAFÉLAG FÉ ÍSLANDS Í Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | www.fi.is
Þ
að stefnir í að meirihluti flugfélaganna á Keflavíkurflugvelli fjölgi ferðum sínum í ár. Samkeppnin eykst á nokkrum flugleiðum og fjórir nýir áfangastaðir bætast við. Það eru kanadísku borgirnar Edmonton og Vancouver og Genf og Basel í Sviss. Ferðir til síðastnefndu borgarinnar eru á vegum Easy Jet en það er Icelandair sem bætir hinum þremur við leiðakerfi sitt í ár. Jómfrúarflugið til Edmonton verður farið í byrjun mars en hinar komast á kortið í vor og sumar. Önnur félög halda sig við sömu áfangastaði og á síðasta ári eða blanda sér í baráttuna um farþega á flugleiðum sem nú þegar eru í boði.
Nærri 8 ferðir á dag til Bretlands
Fyrir tveimur árum síðan var flogið héðan nítján sinnum í viku til London en í ár verða ferðirnar tvöfalt fleiri. Við þetta bætist svo áætlunarflug til Bristol, Edinborgar, Glasgow og Manchester og í heildina verður boðið upp á 54 ferðir á viku til Bretlands í ár frá Keflavík. Ástæðan fyrir þessari miklu aukningu er kannski sú staðreynd að breskum ferðamönnum hafði fjölgað um 41 prósent hér á landi milli ára í byrjun desember, samkvæmt tölum Ferðamálastofu.
Á fjarlægar slóðir
Veldu öruggt start með TUDOR.
Bíldshöfði 12 · 110 Rvk · 5771515 · skorri.is
Það er ekki bara Ísland sem nýtur mjög aukinna vinsælda meðal erlendra ferðamanna. Þau í Búrma eru að ganga í gegnum álíka uppsveiflu því eftir að herforingastjórn landsins gerði útlendingum auðveldara um vik að heimsækja Búrma hefur straumurinn legið þangað. Þeir sem vilja heimsækja landið og njóta leiðsagnar íslensks fararstjóra geta gert það í mars þegar hópur á vegum Bændaferða leggur land undir fót. Þeir sem vilja til fjarlægra landa í ár geta valið úr þó nokkrum ferðum til Asíu, S-Ameríku og Afríku í ár með íslenskum ferðaskrifstofum. En sennilega er óvenjulegasta ferðin á vegum Trans-Atlantic því ferðaskrifstofan efnir til hópferðar til N-Kóreu í vor.
Það verður flogið 54 sinnum í viku til Bretlands frá Keflavík í ár. Framboðið hefur aukist hratt síðustu ár.
Aukin samkeppni í sólarlandaferðum
Sumarblíðan lét varla sjá sig á suðvesturhorninu í fyrra og mikil eftirspurn var eftir ferðum héðan til útlanda þegar líða tók á júlí. Þrátt fyrir að margir Íslendingar hafi gert sér ferð til útlanda yfir sumarmánuðina þá var október sá mánuður sem flestir Íslendingar flugu frá Keflavíkurflugvelli á síðasta ári. Er þetta í fyrsta skipti, síðan Ferðamálastofa hóf mælingar í byrjun aldarinnar, sem einn af sumarmánuðunum er ekki vinsælasti mánuðurinn þegar litið er til utanlandsferða Íslendinga. Hvort þetta mynstur er komið til að vera kemur í ljós en það er útlit fyrir að framboð á sólarlandaferðum frá Íslandi eigi eftir að aukast í sumar, til dæmis með tilkomu norrænu ferðaskrifstofunnar Nazar. Allt frá hruni hefur utanlandsferðum Íslendinga fjölgað jafnt og þétt milli ára en ennþá er þó nokkuð í að ferðagleðin nái álíka hæðum og árið 2007. Þá flugu ríflega 406 þúsund íslenskir farþegar frá Keflavík en í lok nóvember í fyrra var talan komin upp í um 340 þúsund. Miðað við framboð á ferðum er líklegt að við nálgumst þetta sex ára met enn frekar í ár.
Kristján Sigurjónsson kristjan@turisti.is
Kristján Sigurjónsson heldur úti ferðavefnum Túristi.is þar sem finna má hátt í fimmtán hundruð ferðagreinar.
Fáðu meira út úr Fríinu Viltu afslátt af hótelgistingu, ókeypis morgunmat eða Frítt Freyðivín upp á herbergi? bókaðu sértilboð á gistingu, ódýr hótel og bílaleigubíla út um allan heim á túristi.is
TÚRISTI
sumarferdir.is
Marmaris ÉG, ÞÚ OG...
SUMARIÐ
2014?
Club Anastasia
Club Aida
Club Anastasia er staðsett um 1,5 km frá miðbæ Marmaris og um 1 km frá strönd. Gott íbúðahótel sem hentar sérstaklega vel fyrir fjölskyldufólk þar sem mikið er í boði fyrir yngri kynslóðina.
Club Aida er nýlegt 4 stjörnu íbúðahótel á góðum stað, um 500 m frá ströndinni og stutt í verslanir, veitingahús og á bari. Á hótelinu sjálfu er róleg og notaleg stemmning og takmarkið að þér líði eins og heima hjá þér, en þó er stutt í fjörið.
114.900 kr.*
121.900 kr.*
Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. 139.800 kr. m.v. 2 fullorðna í íbúð. Brottför: 29. maí - 2 vikur
Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. 153.800 kr. m.v. 2 fullorðna í íbúð. Brottför: 26. júní - 2 vikur
Hagkvæmt verðlag
Frábært verð í sólina!
Glæsilegar gistingar Fjölbreytt afþreying Frábært verð!
28
matur & vín
Helgin 10.-12. janúar 2014
vín vikunnar
Þeir gera fleira en púrtvín, þeir portúgölsku Portúgal er ekki það land sem kemur fyrst upp í hugann þegar talað er um rauðvín, þrátt fyrir ákjósanlega staðsetningu til ræktunar. Portúgal er þekktara fyrir púrtvín en hefur þó verið að sækja í sig veðrið í rauðvínunum. Má þar nefna til sögunnar Douro-dalinn sem er portúgalski hluti af Ribera del Duero, einu besta vínhéraði Spánar. Periquita kemur þó ekki frá téðum dal heldur frá Setubal-skaganum suður af Lissabon. Vínið heitir í höfuðið á þrúgunni sem það er gert úr. Það er þekkt fyrir að vera fyrsta fjöldaframleidda portúgalska vínið, frá 1850. Þó Periquita-þrúgan sé þekkt um allt Portúgal er mest af henni í syðri hluta landsins. Þetta vín er eilítið kryddað en ferskt og er upplagt með kjötréttum og grillmat.
Periquita original Gerð: Rauðvín. Þrúga: Periquita. Uppruni: Portúgal, 2010.
Höskuldur Daði Magnússon Teitur Jónasson
Styrkleiki: 13%
ritstjorn@frettatiminn.is
Fréttatíminn mælir með
Verð í Vínbúðunum: 1.999 kr. (750 ml)
ÚTSALAN ER HAFIN 30-50% afsláttur af öllum útsöluvörum
remst – fyrst ogofg snjöll ódýr u B l a n d a2ð4 s t k . n í k a s suamn u p p á h a l d s af þín ðtegundum! brag
% 7 2 afsláttur
3189
kr. kassinn
. kassinn Verð áður 4369 kr 0 kr.! þú sparar 11ei8 ndrykkur, 250 ml Hámark prót r 4 bragðtegundi
Apothic Red
Gerð: Rauðvín.
Gerð: Rauðvín.
Þrúga: Cabernet
Þrúga: Syrah og
Sauvignon og Syrah.
Viognier .
Merlot, Syrah og Cabernet Sauvignon.
Uppruni: Chile,
Uppruni: Banda-
Uppruni: Argent-
Gerð: Rauðvín. Þrúga: Zinfandel,
2011.
ríkin, 2011.
ína, 2012.
Styrkleiki: 14%
Styrkleiki: 13%
Styrkleiki: 14%
Verð í Vínbúð-
Verð í Vínbúð-
Verð í Vínbúð-
unum: 2.599 kr.
unum: 2.299 kr.
(750 ml)
(750 ml)
(750 ml)
Umsögn: Blanda af
Umsögn: Mögnuð
Umsögn: Frá Arg-
Syrah og Viognier frá Chile. Líkt og argentínska vínið er þetta kröftugt og tiltölulega mikið vín. Fínt með nauti og bernaise.
unum: 2.199 kr.
blanda af mörgum þrúgum eins og Ameríkönum er einum lagið. Þessi áhugaverða blanda gefur af sér milt vín með ávaxtatóni og léttum kryddkeimi. Sniðugt með austurlenskum mat og ljósu kjöti.
Réttur vikunnar
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is
á man dast! birgðir en
Vina Maipo Gran Devocion Syrah / Viognier
entínu kemur þessi blanda af Cabernet Sauvignon og Syrah þrúgunum. Þetta vín er kröftugt, í þyngri kantinum og hentar vel með kássum og öðrum krydduðum, þyngri mat.
Verslunin Belladonna
Hámark 4 kansmseaðran
Las Moras Reserva Cabernet Sauvignon Syrah
Kjúklingapítsa á blómkálsbotni María Krista Hreiðarsdóttir sendi frá sér bókina Brauð og eftirréttir Kristu fyrir jólin og vakti hún talsverða eftirtekt. María Krista er dugmikill matarbloggari og hönnuður og reiðir hér fram forvitnilega blómkálspítsu. Botn 350g blómkál niðurrifið 50 g kókoshveiti 2 msk möndlumjöl 1/4 tsk salt 1 tsk ítalskt krydd 1/2 tsk hvitlauksduft 2 msk Fiberfin frá Funksjonell/ HUSK trefjar NOW eða næringarger frá Sollu 2 egg Gott að hita bökunarplötu eða pítsastein í ofninum upp í 220°C
Hitið rifið blómkálið í 4 mín í örbylgjuofni á hæsta styrk. Kreistið eins mikinn vökva úr því og hægt er í gegnum sigtið eða hreinan klút. Blandið innihaldinu í uppskriftinni saman við blómkálsmaukið og hrærið vel. Dreifið úr deiginu á smjörpappír og mótið kantana á pítsunni. Færið svo pappírinn yfir á heita bökunarplötuna og bakið í 10 mín. Takið þá botninn út, setjið áleggið á og bakið svo aftur í ofninum þar til osturinn er farinn að bráðna og gyllast. Pestó 75 g sólþurrkaðir tómatar 1 stór hvítlauksgeiri 2 msk ólífuolía
salt og pipar 8-10 valhnetukjarnar 20 basilikulauf 5 msk vatn Maukið öllu saman í matvinnsluvél eða notið töfrasprota Álegg Valhnetur 6-8 stk muldar Ruccola Kjúklingur í bitum forsteiktur um 150 g Pestósósan Mozarellaostur Fetaostur muldur (stóri fetakubburinn í heilu) Gráðostur (valfrjálst) 1 niðursneidd pera (valfrjálst)
Svo hentar þessi botn auðvitað með hvaða áleggi og sósum sem er, þessi útfærsla er bara ein af mörgum. Gott er að hella smá hvítlauksolíu yfir pítsuna í lokin.
Villa Lucia Pinot Grigio Gerð: Hvítvín. Þrúga: Pinot Grigio. Uppruni: Ítalía. Styrkleiki: 12% Verð í Vínbúðunum:
1.599 kr. (750 ml)
matur & vín 29
Helgin 3.-5. janúar 2014
Tvær girnilegar uppskriftir Thelmu Thelma Þorbergsdóttir heldur úti skemmtilegri bloggsíðu auk þess að leggja til uppskriftir á Gottimatinn.is. Hér eru tvær girnilegar fyrir helgina.
Bananabrauð með súkkulaði Innihald: 125 g smjör við stofuhita 175 g púðursykur, dökkur 2 egg 3 bananar (gott að hafa þá brúna) 100 g dökkt súkkulaði 250 g hveiti ½ tsk. sjávarsalt 2 tsk. lyftiduft 1 kúfuð tsk. kanill Aðferð Hrærið smjöri og sykri saman þangað til það hefur blandast vel saman. Setjið eitt egg í einu og hrærið á milli. Stappið bananana og bætið þeim saman við, hrærið. Blandið saman þurrefnunum og hrærið vel. Því næst setjið þið súkkulaðið saman við, grófsaxað. Smyrjið 1 lítra brauðform eða setjið bökunarpappír ofan í og hellið deiginu í. Bakið í u.þ.b. 1 klst. við 175 gráður.
Heilhveiti banana múffur með glassúr Þessar unaðslega góðu múffur henta sérstaklega vel með morgunkaffinu, eða bara við hvaða tækifæri sem er. U.þ.b. 15 stk. Bökunartími 15 mín. 320 g heilveiti 1 tsk matarsódi 1 tsk lyftiduft ½ tsk salt ½ tsk kanill ½ tsk múskat 1 egg 85 g dökkur púðursykur 60 g smjör, bráðið 1 ½ dl mjólk 1 tsk vanilludropar 2 þroskaðir bananar Hitið ofninn í 180 gráður og raðið bollakökuformum í bökunarform. Blandið hveiti, matarsóda, lyftidufti, salti, kanil og múskati saman í skál og hrærið. Hrærið egg og púðursykur saman í skál, bætið vanilludropum saman við. Setjið brædda smjörið saman við mjólkina og blandið því saman við, hrærið þar til allt hefur blandast vel saman. Stappið bananana vel og blandið þeim saman við og hrærið. Bætið því næst hveitiblöndunni rólega saman við og hrærið léttilega þar til allt hefur blandast saman. Setjið deigið í formin og passið ykkur að fylla þau ekki meira en 2/3, u.þ.b. 1,5 msk í hvert form. Bakið í 15-18 mín eða þar til tannstöngull kemur hreinn upp úr miðju kökunnar. Passið ykkur að baka þær ekki of lengi því þá verða þær þurrar. Kælið kökurnar alveg. Glassúr 50 g smjör bráðið 150 g flórsykur ½ tsk vanilludropar 2 msk mjólk
Bræðið smjörið í potti yfir meðal háum hita. Þegar smjörið hefur náð að bráðna er það hitað þar til það hefur náð dökkbrúnum lit og farið að freyða örlítið. Þetta tekur rúmlega 5 mín. Þegar smjörið er brúnað í pottinum gefur það glassúrnum alveg einstaklega gott bragð. Setjið flórsykur í skál og hellið brædda smjörinu
saman við, bætið við vanilludropum og mjólk saman við og hrærið þar til glassúrinn er orðinn mjúkur og fallegur. Ef ykkur finnst það ennþá of þykkt bætið þá smá mjólk saman við, ef það verður of þunnt þá bætið smá flórsykri saman við. Dýfið hverri köku ofan í glassúrinn og borðið! Gott með ískaldri mjólk eða kaffi.
ÍSLENSKUR
GÓÐOSTUR – GÓÐUR Á BRAUÐ –
Hágæða skófatnaður í hálfa öld
30
viðhorf
É
HELGARPISTILL
Sími: 551 2070 Opið má. -fö. 10 - 18, á laugardögum 10 - 14 Góð þjónusta fagleg ráðgjöf.
4
+
Jónas Haraldsson
1 flaska af
jonas@ frettatiminn.is
2L
Grillaður kjúklingur – heill Franskar kartöflur – 500 g Kjúklingasósa – heit, 150 g Verð aðeins Coke – 2 lítrar* *Coca-Cola, Coke Light eða Coke Zero
1990,-
Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
Teikning/Hari
Svo létt á brauðið
Helgin 10.-12. janúar 2014
Bleikt eða blátt á Bessastöðum
ENNEMM / SÍA / NM57655
áltíð fyrir
Hugsaðu vel um fæturna
„Ég hef einfaldan smekk, ég vel aðeins það besta.“ Þessi frægu einkunnarorð Sævars Karls festust varanlega í kolli þeirra sem hlýddu á Pál Magnússon flytja þau af munni fram fyrir margt löngu. Hugmyndaríkur var klæðskerinn þegar hann fékk þann sjónvarpsmann sem einna oftast sást á skjám landsmanna til að flytja fagnaðarerindið. Páll hefur enda verið smekklega klæddur alla tíð, í dökkum jakka og skyrtu – og stundum með bindi. Við sjáum ekki nema efri hlutann á þeim sem þylja sjónvarpsfréttir. Sá neðri nær ekki máli. Allar líkur eru samt á því að Páll sé og hafi verið smekklega klæddur hið neðra líka, annað hvort í buxum í stíl við jakkann eða gallabuxum. Þetta er hinn einfaldi klæðnaður karlmanna, það er að segja þeirra sem vinna skrifstofustörf á ýmsu tagi. Þeir sem vinna úti við verða að sjálfsögðu að miða klæðnaðinn við aðstæður, viðfangsefni hverju sinni og veður. Frá því að ég var ungur maður hef ég unnið inni við, sem blaðamaður. Það verður að segjast eins og er, blaðamenn fara tiltölulega sjaldan úr húsi, að frátöldum ljósmyndurum – með heiðarlegum undantekningum þó. Þeir hafa stundum verið gagnrýndir fyrir heldur slakan fatasmekk, ekki þótt nógu fínir á ýmsum mannamótum. Vel má vera að eitthvað sé hæft í því. Ljósmyndarar, sem yfirleitt eru fulltrúar blaða út á við, fara fund af fundi, frá atburði til atburðar og vilja því fremur vera í þægilegum fötum en mjög fínum. Eitt sinn man ég eftir því, sem stjórnandi á öðru blaði en Fréttatímanum, að hafa fengið vinsamleg tilmæli frá forsetaskrifstofunni að senda ljósmyndara snyrtilegan á vettvang, það er að segja í jakkafötum og með bindi. Ég kom þeim boðum áleiðis til viðkomandi ljósmyndara. Hann gerði eins og fyrir var lagt, mætti prúðbúinn þótt jakkaföt væru fráleitt hans hvunndagsklæði. Þegar hann mætti til baka á ritstjórnina var hann vissulega með bindi um hálsinn – en tæpast hefðbundið miðað við hátíðleika athafnarinnar. Við blasti stór mynd af Mikka mús á bindinu. Ekki var ástæða til að ávíta ljósmyndarann fyrir bindisvalið – enda var það hið eina sem hann átti. Hann var með einfaldan smekk, eins og fleiri. Ég hef nokkurn skilning á þessari vöntun í fataskáp ljósmyndarans. Bindi eru, að mínu mati, heldur óþægilegur klæðnaður, einkum vegna þess hve þau þrengja að í hálsi. Ég á mörg bindi en nota þau ekki nema spari – þegar varla verður undan því vikist – en ekki í vinnu. Ég nýti mér þau forréttindi blaðamannastéttarinnar að geta mætt í vinnuna í gallabuxum og skyrtu, fráhepptri í hálsinn – og kannski peysu til viðbótar þegar kaldast er að vetri til. Hið sama á við um flesta starfsbræður á þeim ritstjórnum sem ég hef haft viðkomu á. Stöku blaðamenn hafa þó klæðst jakka og bindi í vinnunni – og samstarfskonur hafa haft meira við en karlpeningur-
inn, svona yfirleitt. Við buxurnar og skyrtuna hef ég síðan klæðst svörtum sokkum – alveg síðan þeir hvítu áttu stutt vinsældatímabil fyrir einhverjum áratugum. Það er einfaldur smekkur og þægilegur, einkum af því að sokkar hafa tilhneigingu til að segja sig úr parasambandi. Þá skiptir ekki öllu máli, við leit að sokkum á morgnana, þótt sokkurinn á vinstri fæti sé sentimetranum styttri, eða svo, en á hinum hægri ef báðir eru blakkir. Yngri dóttir mín hefur hins vegar reynt að hafa áhrif á þetta sokkaval og nokkrum sinnum gefið mér röndótta sokka. Fyrst fór hún varlega í sakirnar, gaf mér sokka með steingráum og svörtum röndum. Það taldi hún, með réttu, að væri nægilega lítil breyting frá þeim svörtu. Ég brúkaði þá gráröndóttu sem varð til þess að hún færði sig upp á skaftið og gaf mér litskrúðuga randasokka. Ég lét til leiðast og geng stundum í svo skrautlegum fótabúnaði, þótt nokkuð byltingarkenndur sé. Þetta varð til þess að yngri sonur minn sá sér leik á borði nú um jólin og gaf hinum íhaldssama föður sínum, með sinni fjölskyldu, heilan pakka af sokkum. Þeir eru þeirrar náttúru að vera í meginatriðum svartir en þó með hæl og tá í afar skrautlegum litum, himinbláum, límónugrænum, appelsínulitum og bleikum, svo eitthvað sé nefnt. Þessi litasamsetning gerir sokkana sérlega áberandi ef maður tiplar um á sokkunum, jafnvel svo að spurning er hvort maður á virðulegum aldri geti leyft sér að ganga um svo búinn. Á hinn bóginn eru þeir þeirrar náttúru að hvorki skræpóttur hæll né tá sjást í skóm. Þannig búnir geta menn á fyrrnefndum virðulegum aldri gengið um kinnroðalaust – svo lengi sem þeir þurfa ekki að fara úr skónum. Strákurinn, sem er gamansamur, vissi að faðir hans átti erindi á forsetasetrið um áramótin. Hann hvatti mig því til að taka áhættu, einu sinn í lífinu, og mæta á hina prúðbúnu samkomu í jakkafötum með bindi að sjálfsögðu – en í vel völdum sokkum við, helst með bleikri tá en að öðrum kosti appelsínulitri. „Það sést ekkert,“ sagði strákur föður sínum til hughreystingar, „en þú veist það sjálfur.“ Þegar ég valdi sokkana fyrir forsetaheimsóknina varð mér hugsað til ljósmyndarans sem á sínum tíma skreytti sig með Mikka mús á forsetaslóðum. Einfaldast var að sjálfsögðu að láta hvatningu míns góða sonar sem vind um eyru þjóta og velja svarta sokka – en litskrúðugi pakkinn freistaði. Bleikar eða sægrænar tær ættu svo sannarlega við á Álftanesinu – en ég hikaði, setti öryggið á oddinn en valdi engu að síður skærbláar tær. Hver veit nema kjarkurinn aukist og ég mæti með bleikar tær næst – það er að segja ef mér verður boðið.
Námskeið
Börnin mín trúa því ekki hvað mér gengur vel Svala Arnardóttir breytti lífi sínu til hins betra þegar hún fór í nám. bls. 40
Helgin 10.-12. janúar 2014
Símenntun mynlIStaSkólInn í Reykjavík
Fjölbreytt úrval námskeiða Ingibjörg Jóhannsdóttir, skólastjóri Myndlistaskólans í Reykjavík, er viss um gildi sköpunarkraftsins fyrir okkar daglega líf og telur teikningu geta nýst okkur vel á mörgum sviðum lífsins.
I
ngibjörg Jóhannsdóttir, skólastjóri Myndlistaskólans í Reykjavík, telur símenntun fyrir fullorðna vera mikilvæga þar sem öll höfum við gott af því að takast á við eitthvað nýtt. Hún mælir með því að fólk sem er að koma í fyrsta sinn í skólann byrji á einum af grunnáföngunum þremur sem eru í boði fyrir fullorðna, en þeir eru teikning, litaskynjun og áfangi sem kallast form/rými/hönnun. Allir þessir áfangar eiga það sameiginlegt að leggja áherslu á mikilvægan þátt í allri sköpun, sem er að skynja umhverfi okkar á nákvæmari og dýpri hátt. „Það sem við leggjum ríka áherslu á hér í Myndlistaskólanum þegar fólk vill byrja á einhverju, er að mæla með teikningu, sama hvaða námskeiði fólk hefur svo áhuga á í framhaldinu. Teikningin kennir manni að taka betur eftir og bara nýta þetta stórkostlega skynfæri okkar, sjónina með markvissari hætti. Með því að læra að teikna þá lærir maður að horfa á nákvæmari og yfirvegaðri hátt á umhverfi sitt. Ég er alveg viss um að þetta hjálpar okkur á svo mörgum öðrum sviðum.“ Ingibjörg segir líka mikilvægt að læra að skynja litina í umhverfinu á nákvæmari og dýpri hátt. „Það er verið að segja manni svo mikið með litum án þess að við tökum endilega eftir því og að skilja þessi skilaboð gerir lífið bara skemmtilegra. Þriðji grunnáfanginn, Form/rými/hönnun, er svo kenndur af tveimur kennurum, myndlistarmanni og arkitekt, og fjallar um það hvernig við greinum umhverfi okkar og horfum á myndbyggingu í öllu manngerðu umhverfi okkar eins og byggingum, margs konar hönnun og myndlist.“ Keramik námskeiðin hafa alltaf verið feikivinsæl hjá Myndlistaskólanum og nú eru bara nokkur sæti laus en skólinn býður þetta misserið upp á nýjung sem er gifsmótagerð og er ætluð öllum sem hafa áhuga að vinna í þrívídd. Skólinn býður auk þess í fyrsta sinn í langan tíma upp á námskeið í listasögu en hún er kennd af Einari Garibaldi myndlistarmanni.
„Með því að læra að teikna þá lærir maður að horfa á nákvæmari og yfirvegaðri hátt á umhverfi sitt“ segir Ingibjörg Jóhannsdóttir, skólastjóri Myndlistaskólans í Reykjavík.
Skólinn býður auk þess í fyrsta sinn í langan tíma upp á námskeið í listasögu
„Einar er einnig starfandi leiðsögumaður og er því mjög flinkur í að koma efninu frá sér á áhugaverðan hátt. Þetta námskeið vakti mikla lukku fyrir jól og endaði á ferð hópsins til Parísar.“ Ingibjörg segir eitt það skemmtilegasta við skólann vera hvað nemendahópurinn sé breiður og að innan hans sé allskonar fólk sem lengi hefur dreymt um að virkja sköpunarkraftinn. „Það er eitthvað hér við allra hæfi og við höfum oft verið með þrjár kynslóðir hérna hjá okkur á sama tíma. Börn, afar og ömmur, pabbar og mömmur koma svo öll saman á vorsýninguna sem er sérstaklega gaman. Hér eru nemendur frá fjögurra ára aldri til áttatíu og fjögurra ára aldurs. Það er
líka svo fjölbreyttur hópur fólks hér. Eitt sinn kom hér smiður sem hafði áhuga á að læra að teikna til að geta komið hugsuninni til skila. Það getur stundum verið svo erfitt að útskýra hlutina með orðum en miklu auðveldara að nota teikninguna. Það getur nýst mörgum að geta mótað hugmyndir sínar með teikningu. Svo man ég eftir einum öldrunarlækni sem lærði hér og sagðist hafa lært að horfa nákvæmar eftir einkennum hjá sjúklingum sínum eftir að hafa lært teikningu. Það er bara öllum hollt og gott að læra að teikna og horfa á hlutina upp á nýtt.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
námskeið
32
Helgin 10.-12. janúar 2014
Námskeið Dale CarNegie
kyNfr æðsla eNDurmeNNtuN HÍ Sigríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur. Mynd/Hari
Námskeið sem hjálpa fólki að ná hámarksárangri
D
Það þarf að kjafta við unglinga um kynlíf Íslensk ungmenni eru yngri en meðal viðmiðunarþjóða þegar þau hefja kynmök, horfa á meira klám og smitast oftar af kynsjúkdómum.
s
igríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur heldur námskeiðið „Kjöftum um kynlíf við börn og unglinga“ hjá Endurmenntun Háskóla Íslands og er að skrifa bók um sama umfjöllunarefni sem mun koma út á þessu ári. Samkvæmt upplýsingum Sigríðar Daggar eru íslensk ungmenni yngri en meðal viðmiðunarþjóða þegar þau hefja kynmök, eiga fleiri rekkjunauta, smitast oftar af kynsjúkdómum og horfa meira á klám. Þess vegna sé þörf á því að fræða foreldra sem og uppeldisaðila í að ræða við börn og unglinga um kynlíf. Sigríður segir virka fræðslu seinka kynferðislegri hegðun og gera hana ábyrgari. „Bókin verður miklu ýtarlegri fyrir hvert aldursstig og tekur fyrir dæmi og leiðir í raun foreldra eftir því hvaða stigi þau hafa áhuga á. Námskeiðið leggur meiri áherslu á unglingana og tekur dæmi um hvernig kynfræðsla í skólum er í dag. Kynfræðsla í skólum þarf að aukast og það þarf að endurskoða efnið sem verið er að kenna. Einnig þarf að styðja betur við kennara
og skólahjúkrunarfræðinga,“ segir Sigríður. Segir hún að rannsóknir hafi sýnt að hluti grunnskólakennara eigi erfitt með að sjá um þessa kennslu eða ræða þessi mál við börn og unglinga. „Kynfræðingarnir geta stutt kennarana og skólahjúkrunarfræðingana því oft fá þeir spurningar sem þeir vita ekki hvernig á að svara og ýmis efni gleymast. Þegar ég hef verið að hjálpa kennurum hef ég bent þeim á ýmsa vinkla og hvernig þeir geta staðið fyrir svörum og hvað krakkarnir eru að pæla því ég er komin með ágætan gagnabanka um kynhegðun unglinga,“ segir Sigríður Dögg. Á Íslandi eru aðeins þrjár konur sem bera titilinn „kynfræðingur“ en í dag þarf að fara utan í meistaranám til þess að fá starfsréttindi sem kynfræðingur. Hjá Endurmenntun Háskóla Íslands eru fjölmörg námskeið í boði til þess að bæta persónulega hæfni, tungumál, starfshæfni, sem og menningu. Sjá á heimasíðunni endurmenntun.is.
ale Carnegie stofnaði fyrirtækið árið 1912 í Bandaríkjunum þegar hann hélt sitt fyrsta námskeið í ræðulist. Námskeiðið þróaðist svo smátt og smátt yfir í að bjóða upp á ýmsar leiðir til að efla sjálfstraust og framkomu en stofnandinn er auk þess hvað þekktastur fyrir að hafa sett saman 30 gullnar reglur um mannleg samskipti. Þessi boðskapur hans hefur verið arftökum hans innblástur og grunnur starfsins í fyrirtækinu sem sérhæfir sig í að hvetja fólk til dáða og ná hámarksárangri í leik og starfi. Reglur Carnegie fjalla um samskipti fólks og sambönd auk leiðtogahæfni og streitu. Fyrirtækið er með útibú út um allan heim og hefur íslenska útibúið vaxið jafnt og þétt í 48 ár við góðan orðstír. Bókin „Vinsældir og áhrif“ er kjölfestan í námskeiðunum auk hinna 30 gullnu samskiptareglna. Fyrirtækið býður upp á ýmiskonar námskeið sem beinast helst að því að efla leiðtogahæfni, ná færni í samskiptum, framkomu og tjáningu, efla tengslanet, læra að forgangsraða og minnka stress. Framboðið er fyrir fólk á öllum aldri, einstaklinga eða fyrirtæki. Núverandi eigendur Dale Carnegie á Íslandi eru þau Jón Jósafat Björnsson og Unnur Magnúsdóttir. Jón Jósafat, annar eigendanna, segir Framakortin vera góða leið til að kynnast starfinu. „Framakortið býður upp á stuttu námskeiðin okkar en þau lengri standa sex til tíu vikur. Tuttugu og tvö þúsund manns hafa sótt þessi lengri námskeið okkar og hafa áhuga á að koma aftur en upplifa eitthvað nýtt. Þessi markhópur sýndi því áhuga að komast á styttri vinnustofur á sama tíma og leikhúskortin voru að slá í gegn. Þannig datt okkur í hug að pakka menntun inn á sama hátt og menn eru að gera þar. Einu sinni á vori og einu sinni á hausti setjum við fram fimmtán til tuttugu vinnustofur. Framakortið er áskriftarleið að þessum vinnustofum þar sem þú getur valið þér þrjár af þeim sem í boði eru en hver vinnustofa tekur 90 mínútur,“ segir Jósafat og bendir einnig á að það séu í raun tveir markhópar sem þessi kort beinist að. „Það er annars vegar fólkið sem er búið að koma á námskeið til okkar og vill fá meira og þá sérhæfðari leið. Svo eru það allir hinir sem langar til að koma á langt námskeið en horfa á tímann og peningana og ákveða að prófa svona vinnustofu áður en þeir skuldbinda sig í átta vikur. Mjög margir af þeim sem prófa framakortið fara svo á lengra námskeið. Vinnustofurnar miðast við einstaklinga tuttugu ára og eldri og efnið er mjög fjölbreytt. Eitt námskeiðið miðast til dæmis við ferðalög og menningu og hvernig þú eigir að bera þig að ef þú vilt mynda góð tengsl í ókunnugu landi. Auk þess eru stjórnendavinnustofur sem ganga út á að finna þinn eigin stjórnendastíl og stíl annarra líka. En auk þess eru ýmis praktísk námskeið í boði sem henta öllum eins og tímastjórnunarnámskeið.“ Dale Carnegie á Íslandi hefur tekið þátt í rannsóknum á virkni starfsmanna og komist að því að tuttugu og tvö prósent starfsmanna fyrirtækja eru það sem kallast „óvirkir“. „Já, við höfum verið að vinna að þessum rannsóknum síðastliðin 3 ár í samstarfi við markaðsrannsóknarfyritækið MMR og mælt með þeim virkni starfandi Íslendinga. Þetta er gert með úrtaki úr þjóðskrá og netkönnun í kjölfarið. Það sem gerir þessa rannsókn ólíka öðrum vinnustaðagreiningum er að þarna erum við að búa til gagnagrunn sem við veljum í handahófskennt. Önnur fyrirtæki hafa gert vinnustaðagreiningu í þrjátíu til fjörutíu fyrirtækjum og taka svo niðurstöður þeirra og setja saman í pott sem gefur þá hugmynd um hvað fólki úr þessum tilteknu fyrirtækjum finnst. Við förum aftur á móti þvert yfir allt landið. Niðurstaða okkar er sú að við erum á svipuðu róli og mörg önnur Evrópuríki varðandi óvirkni starfsmanna. Rúmlega tuttugu
Jón Jósafat Björnsson. Mynd/Hari
prósent af starfsfólki fyrirtækja er óvirkt, reyndar er þetta aðeins misjafnt eftir gerð fyrirtækja. Þetta er fólk sem finnur ekki til starfsins sem það er í, er áhugalaust og gjarnan að leita sér að nýrri vinnu. Það eru margir samverkandi þættir sem gera starfsmann virkan eða óvirkan og þessir þættir geta breyst frá einum degi til annars. Ákveðnir hlutir í umhverfinu stýra þessari virkni og tengjast oftast næsta yfirmanni. Við erum með námskeið í boði sem eru til þess gerð að virkja einstaklinga og líka sem hjálpa stjórnendum að virkja undirmenn.“ Dale Carnegie er ISO vottað fyrirtæki sem þýðir að það þarf að mæla árangur þjálfunarinnar markvisst og eru öll námskeið þeirra um allan heim metin eftir samskonar kvarða. Í flestum ríkjum Bandaríkjanna eru námskeiðin metin til námseininga í mennta-og háskólum og unnið er að því að fá þau metin á sama hátt hér á landi. Jóni Jósafat finnst að starfsmenn fyrirtækja eigi að vera duglegir að sækja sér endurmenntun og eigi auk þess rétt á því, „menntamál snerta launafólk talsvert og í nýjum kjarasamningum hefur framlag til menntamála frá atvinnurekendum til launafólks hækkað úr 0.2 % í 0.3 %, sem er 50% hækkun á því framlagi, en í sumum geirum er framlagið upp í 0.6 %. Þetta eru peningar sem eru aðgengilegir fyrir fyrirtæki og launafólk sem vill sækja sér einhverskonar endurmenntun. Þessi menntun þarf að sjálfsögðu að uppfylla ákveðnar gæðakröfur og við uppfyllum þær hjá Dale Carnegie.“
Rúmlega tuttugu prósent af starfsfólki fyrirtækja er óvirkt.
Halla Harðardóttir. halla@frettatiminn.is
ÖFLUGT
FYRIR ALLA
7. - 20. janúar
námskeið
34
Helgin 10.-12. janúar 2014
KYNNING
Klifið skapar frumkvöðla framtíðarinnar A
ð okkar mati ætti frumkvöðla- og nýsköpunarmennt að vera skyldufag á öllum skólastigum en við erum ekki komin þangað á Íslandi. Því finnst okkur tilvalið að byrja með tilraunir í tómstundastarfi barna,“ segir Ásta Sölvadóttir, fræðsluhönnuður hjá Klifinu. Klifið er skapandi fræðslusetur í Garðabæ sem býður upp á fjölbreytt og skapandi námskeið fyrir börn og fullorðna. Fjölbreytt námskeið eru í boði á vorönn. Framundan eru til að mynda námskeið um vísindi, töfrabrögð og myndlist. Svo má nefna kassabílasmiðju, Zumba fyrir börn, Aqua Zumba fyrir fullorðna, gítarnámskeið, trommunámskeið, bassanámskeið, píanó- og hljómborðsnámskeið, hlutverkaspil, víkingasmiðju, fjársjóðsleit, badminton, dans, leiklist og sitthvað fleira. Ásta og Ágústa Guðmundsdóttir eru hugmyndasmiðir Klifsins. „Við höfum skoðað nýsköpunar- og frumkvöðlamennt í nágrannalöndum okkar og sjáum að stjórnvöld þar leggja miklu meiri áherslu á þessi mál en gert er hér á landi. Því viljum við leggja okkar að mörkum til þess að efla þennan þátt í menntun hérlendis,“ segir Ásta. Klifið leggur mikið upp úr því að vera í góðum tengslum við nærumhverfið, nágrannasveitarfélög, háskóla, stofnanir og atvinnulífið. Ásta segir að leiðbeinendurnir séu flestir sjálfstætt starfandi á
sínu sviði og eru með puttana á púlsinum í sínu fagi. „Þeir eru ferskir og tilbúnir í tilraunir. Börnin sem koma í Klifið fá því leiðsögn hjá mjög hæfum leiðbeinendum sem eru með mikla ástríðu fyrir sínu starfi,“ segir hún. „Við fundum þörf fyrir námskeið þar sem börn fá tækifæri til þess að skapa sjálf og prófa nýja og spennandi hluti eins og vísindi, spuna, hönnun og ýmis önnur listform. Á námskeiðum Klifsins ráða ímyndunaraflið og sköpunargleðin för og börn læra í verki.“ Hver og einn kemur í Klifið á sínum forsendum og nýtur leiðsagnar við að þróa eigin hugmyndir. Í Klifinu snýst starfið um frumkvöðlahugsun. „Við viljum stuðla að því að börn hafi trú á eigin getu og rækti með sér þá hugsun að allt sé hægt ef viljinn er fyrir hendi. Þegar við mótum námskeiðin okkar styðjumst við til að mynda við líkan frá Wales sem hvetur til frumkvöðlahegðunar.“ Þær Ásta og Ágústa segja að námskeiðin séu þannig uppbyggð að komið sé til móts við þarfir, hæfni og væntingar barnanna. Þau fá stuðning til að þau hugsi sjálfstætt og finni eigin lausnir með leitandi hugsun, uppfinningasemi og hugmyndaauðgi. Þau fá tækifæri til þess að prófa sig áfram með því að takast á við skapandi viðfangsefni. „Börnin koma til okkar af mikilli
tilhlökkun og sjáum við sömu andlitin aftur og aftur á námskeiðum Klifsins. Það gefur okkur orku og drifkraft til þess að halda áfram á sömu braut þegar við sjáum, í lok hverrar annar, stoltið og gleðina í andlitum þátttakenda og fjölskyldum þeirra.“ Ásta segir að markmið þeirra Ágústu í Klifinu sé að búa til frábær námskeið sem ögri, auki víðsýni þátttakenda og gefi þeim þar með fleiri möguleika í framtíðinni.
„Við höfum lagt okkur fram við að bjóða upp á ný námskeið á hverri önn. Námskeiðin eru fjölbreytt, þannig að börnin geta komið aftur og aftur í Klifið og kynnst ólíkum miðlum til sköpunar. Mörg börn stunda íþróttir í dag, sem er gott, en að okkar mati þarf einnig að þjálfa huga og hönd. Við trúum því að möguleikar næstu kynslóðar byggi á hugviti og sköpun. Því leggjum við mikla áherslu á það að börnin
Ásta Sölvadóttir og Ágústa Guðmundsdóttir eru hugmyndasmiðir Klifsins í Garðabæ. Þar eru fjölbreytt námskeið í boði á vorönn. Mynd/Hari
fái tækifæri til að prófa sig áfram og tökum vel á móti öllum.“ Nánari upplýsingar um námskeiðin má finna á klifid.is. Hægt er að nýta hvatapeninga og frístundakort frá öllum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins á flestum námskeiðum Klifsins.
Spennandi námskeið í símenntun Máttur kvenna
Verslunarstjórnun
Sterkari stjórnsýsla
Rekstrarnám fyrir konur sem hafa áhuga á að bæta rekstrarþekkingu sína. Námið stendur í þrjá mánuði og hefst á vinnuhelgi á Bifröst. Kennsla fer svo fram í fjarnámi og geta þátttakendur hlustað á fyrirlestra á netinu og unnið verkefni hvenær sem þeim hentar.
Um er að ræða starfstengt fjarnám sem er kennt á þremur önnum. Markmiðið er að auka hæfni og þekkingu starfsfólks sem vinnur við verslun og þjónustu. Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks veitir félagsmönnum VR styrk fyrir allt að 75% af skólagjöldum.
Hagnýtt nám fyrir stjórnendur í sveitarfélögum og í skólakerfinu. Markmið námsins er að auka þekkingu og hæfni stjórnenda til að takast á við krefjandi starfsumhverfi og móta framtíðarsýn fyrir þær stofnanir sem þeir leiða. Kennt er í fjarnámi og er námstíminn 12 vikur.
Opið fyrir umsóknir á bifrost.is Nánari upplýsingar á bifrost.is og í síma 433 3000.
Stjórnun og samvinna í ferðaþjónustu Sérsniðið nám fyrir stjórnendur og rekstraraðila í ferðaþjónustu. Markmiðið er að auka leikni og þekkingu ferðaþjónustuaðila til að takast á við ögrandi starfsumhverfi og auka samvinnu þeirra í milli. Námsgreinarnar eru þrjár og eru kenndar í fjarnámi á 9 vikum.
Tísku- og ljósmyndaförðun 3 vikur - 20. jan.
Hnitmiðað nám sem veitir mikla atvinnumöguleika. Hentar vel fyrir alla sem vilja ná góðri tækni í grunnatriðum förðunar. Tilvalið fyrir hárgreiðslufólk, dansara, söngvara, ljósmyndara eða stílista sem vilja bæta við þjónustu sína. • Kennt fjórum sinnum í viku, persónuleg kennsla, • Eingöngu 8 nemendur teknir inn. • Útskrifast sem förðunartæknir með Diploma. • Fagljósmyndari myndar lokaverkefni. • Kennarar: Ástrós Erla Benediktsdóttir og Kristín Stefánsdóttir Neníta Margrét Aguilar. • Vörupakki frá NN-Cosmeitcs, Sugarpill og
Special Effects
kvikmynda- og leikhúsförðun 2 helgar - 31. jan. Undirstöðuatriði kvikmynda- og leikhúsförðunar farið verður ítarlega í efnis og aðferðafræði. Fyrir fagfólk. • Sár, öldrun, zombie, karaktersköpun, skalli, o.fl. • Fagljósmyndari myndar lokaverkefni. • Kennari: Selma Hafsteinsdóttir, förðunarmeistari (MUD NY)
Skráning: NN Make Up School Hlíðasmára 8 201 Kópavogi www.nnmakeupschool.is 662-3121
Ljósmyndari: Birta Rán Stílisti og hár: Edda Laufdal Förðun: Ástrós Erla Benediktsdóttir, skólastjóri
LIt-Cosmetics, frjálst val.
námskeið
36
Helgin 10.-12. janúar 2014
KYNNING
Börnin mín trúa því ekki hvað mér gengur vel
Þ
egar ég ólst upp var ekki búið að viðurkenna að það væri til eitthvað sem heitir lesblinda. Mig langaði bara að læra að lesa og fór í Hringsjá með það markmið,“ segir Svala Arnardóttir. Svala stundaði nám í Hringsjá, náms- og starfsendurhæfingu, og segir að námið hafi breytt lífi sínu til hins betra. „Ég var 45 ára þegar ég byrjaði, með uppkomin börn, og var búin með markmiðin. Ég var ekki í vinnu heilsunnar vegna og ákvað að prófa þetta nám. Maðurinn minn hafði verið þarna eftir að hann fór í bakinu. Þetta var frábær skóli og það besta sem hefur komið fyrir mig. Í dag er ég orðin fluglæs og er í námi. Þetta er eitthvað sem ég bjóst aldrei við í mínu lífi,“ segir Svala.
Nú stundar Svala nám í Menntaskólanum í Kópavogi og útskrifast sem rekstrarfulltrúi eftir þessa önn. Eftir það er stefnan tekin á nám til að verða löggiltur bókari. „Ég bjóst aldrei við að verða neitt en nú langar mig að fara að læra markaðsfræði. Sjálfstraustið er allt annað.“ Saga Svölu er alger sigursaga. „Já, mér finnst oft eins og ég lifi bara ekki mínu eigin lífi. Börnin mín trúa þessu ekki einu sinni, og hvað þá ég.“ Lykilatriðið, að sögn Svölu, er að þora að taka fyrsta skrefið. „Þetta byrjaði með því að fara og banka upp á hjá Hringsjá. Ég mæli með þessu fyrir alla. Það er margt fólk á mínum aldri til dæmis sem kláraði ekki grunnskólann. Það kannski heldur að lífið sé búið en það þarf svo sannarlega ekki að vera.“ Grunnurinn sem Svala fékk í náminu hjá Hringsjá hefur svo sannarlega skilað sér. Hún kveðst hafa verið smeyk við að stíga skrefið og hefja nám í MK en óttinn hafi reynst ástæðulaus. „Það er fagfólk hjá Hringsjá og ég var vel undirbúin. Nú er ég meira að segja búin að halda kynningu á ensku!“
Svala Arnardóttir breytti lífi sínu til hins betra þegar hún fór í nám hjá Hringsjá. Hún segist aldrei hafa búist við því að verða neitt, en nú stefnir hún á að verða löggiltur bókari. Mynd/Hari
Hringsjá – náms- og starfsendurhæfing Markmið Hringsjár er að veita náms- og starfsendurhæfingu fyrir einstaklinga, 18 ára og eldri sem vegna sjúkdóma, slysa, fötlunar eða annarra áfalla þurfa á endurhæfingu að halda til að takast á við nám og/ eða að stunda atvinnu á almennum vinnumarkaði. Námið hentar einnig þeim sem hafa litla grunnmenntun eða sértæka námserfiðleika. Endurhæfingin felst í einstaklingsmiðuðu námi í formi styttri námskeiða eða fullu einingarbæru námi með sérhæfðri ráðgjöf og stuðningi. Sérstaða Hringsjár felst m.a. í því að um er að ræða einstaklingsmiðað nám. Samhliða kennslu býðst notanda þjónustunnar að nýta sér sérfræðilega ráðgjöf og í ákveðnum tilvikum er um að ræða einstaklingsmiðaða einkakennslu. Hringsjá náms- og starfsendurhæfing er til húsa að Hátúni 10d, 105 Reykjavík. Nánari upplýsingar má finna á hringsja.is.
Kennsla í fallegu umhverfi.
Ný 8 Eða 16 VikNa NámskEið hEfJast 11. JaNúar fyrir stráka og stelpur 5 - 16 ára stuNdatafLa máNudagar svell 17:20 – 17:55 og leikfimi 18:10 – 18:55 Laugardagar svell 12:20 – 13:00
kennt í litlum hópum og skipt er eftir getu og aldri. Námskeiðinu lýkur með vorsýningu fyrir alla fjölskylduna.
Nýr matreiðsluskóli
S
LiðLEiki, iki, tækN tækNi, tæk Ni, þoL Ni, þoL, þo L, styrkur, túL túLkuN tú Lku kuN N og samhæfi samhæfiNg skráNiNg: www.bjorninn.com/list eða gjaldkerilist@bjorninn.com NáNari uppLýsiNgar VarðaNdi NámskEiðiN VEita: Berglind rós Einarsdóttir, yfirþjálfari s: 899-3058 Erlendína kristjánsson, skautastjóri s: 697-3990 kristrún Elva Jónsdóttir, gjaldkeri s: 849-6746
Listskautaskóli Bjarnarins í Egilshöll
alt Eldhús, nýr matreiðsluskóli á Laugavegi og starfræktur af Auði Ögn Árnadóttur, er spennandi valkostur fyrir þá sem hafa gaman af að elda dýrindismat í góðum félagsskap og fallegu umhverfi. Þetta er enginn venjulegur skóli heldur líka vettvangur fyrir sælkera til að koma saman og njóta án þess að stuðst sé við hefðbundið fyrirlestrarform. Þar er boðið upp á fjölbreytt úrval námskeiða sem ættu að henta öllum, byrjendum sem lengra komnum, en þar er líka farið í samsetningu matseðla, undirbúning hráefnis og framsetningu matarins. Nokkur þeirra fjöldamörgu námskeiða sem eru á döfinni nú í vetur eru töfrar tælenskrar matargerðar, franskar makkarónur, pottréttir fjögurra heimsálfa, ind-
versk matargerð og brauðbakstur, svo eitthvað sé nefnt. Kennari og aðstoðarmaður eru innan handar allan tímann og uppvaskarinn sér til þess að kokkarnir sjái bara um að matreiða, njóta og spjalla. Allt er til staðar í fallegu eldhúsinu og við lok námskeiðsins fá allir kokkar uppskriftamöppu að gjöf. Kennslueldhúsið er meðvitað um að besta partíið myndast alltaf í eldhúsinu og nýtir sér það við skipulagningu á hverskyns uppákomum eða hvataferðum auk þess að skipuleggja líka minni notalegar dag- eða kvöldstundir. Allir sem hafa áhuga á að læra eitthvað nýtt í eldhúsinu ættu að finna eitthvað við sitt hæfi í Salt Eldhúsi. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á heimasíðu skólans: www.salteldhus.is hh.
námskeið
Helgin 10.-12. janúar 2014 KYNNING
NÆRÐU HUGANN
Fjölbreytt námskeið í upphafi vormisseris
Byltingar, róttækar hreyfingar og „heilög stríð“: Átakasaga Mið-Austurlanda Eftir jólabókaflóðið: Yndislestur í góðum hópi Excel I Hagnýt norska fyrir heilbrigðisstarfsfólk Hagnýt norska fyrir verkfræðinga og tæknifræðinga Háspennustrengir Hljóðfærasmíði fyrir leikskólakennara Sóley Ragnarsdóttir, lögfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneytinu, lauk nýverið námi við Endurmenntun HÍ. Námslína hennar kallast Leiðtogahæfni – leið að aukinni sjálfsþekkingu og árangursríkri stjórnun og var Sóley afar ánægð með námið, kennsluna og hópinn sem var með henni í náminu. Ljósmynd/Vera Pálsdóttir
Nám sem skilar betri stjórnendum og betri manneskjum
É
g var búin að vera að svipast um eftir námi sem gæti eflt mig sem starfsmann og sem manneskju. Ég hef nefnilega áhuga á öllu sem tengist mannlegum samskiptum ofan á lögfræðina og þarna sá ég þetta allt komið í einn pakka,“ segir Sóley Ragnarsdóttir, lögfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Sóley lauk síðasta haust námi við Endurmenntun Háskóla Íslands. Námslína Sóleyjar kallast Leiðtogahæfni – leið að aukinni sjálfsþekkingu og árangursríkri stjórnun. Þetta er ný námslína hjá Endurmenntun HÍ sem ætluð er stjórnendum sem vilja efla leiðtogahæfileika sína óháð starfsreynslu eða stöðu. Námið hentar þeim sérstaklega vel sem hafa nýlega tekið við stjórnunarstöðu eða standa frammi fyrir nýjum áskorunum í starfi sínu sem stjórnandi. Sóley segir að í náminu hafi verið farið yfir muninn á stjórnanda og leiðtoga, fjallað um sáttamiðlun og hún hafi getað skilgreint sjálfa sig, svo fátt eitt sé nefnt. „Þetta eru allt þættir sem ég var búin að vera að velta fyrir mér og þarna kom þetta í einum pakka, sniðið að mér.“ Hvernig var upplifun þín af náminu? „Mér fannst þetta algjörlega frábært, ég skemmti mér mjög vel. Þetta er einstaklega hag-
nýtt nám. Það er sniðið að fólki í vinnu sem vill efla sig sem stjórnanda og ekki síður sem manneskju. Þó að ég sé ekki stjórnandi þá voru þarna mörg tækifæri til að sjá eitt og annað sem nýtist mér.“ Sóley mælir með því að sem flestir stjórnendur kynni sér Leiðtogahæfni, þar á meðal stjórnendur á hennar vinnustað. „Það sem skiptir mestu máli á hverjum vinnustað er mannauðurinn. Og að stjórnandi komi fram sem manneskja og hrífi fólk með sér. Þeir stjórnendur sem hafa áhuga á starfsfólkinu, hafa áhuga á sjálfum sér og vilja efla mannauðinn eiga tvímælalaust erindi í þetta nám. Ég mæli hiklaust með því, það getur gert vinnustaðinn betri.“ Aðspurð segir Sóley að kennslan í náminu hafi verið til fyrirmyndar. „Hún var alveg frábær, þarna var valið lið í hverju rúmi.“ Hún ber samnemendum sínum líka vel söguna. Þarna var ólíkt fólk samankomið en það var að leita að því sama. „Þetta var tólf manna hópur. Við vorum mjög náin og deildum reynslu og lærðum hvert af öðru.“ Námslínan hefst aftur í byrjun febrúar og má nálgast allar upplýsingar á endurmenntun.is. Umsóknarfrestur er til 3. febrúar.
Hvatning og starfsánægja – áhrif stjórnenda iPad í leikskólum Kínverska fyrir byrjendur Landnámabók Lestur ársreikninga Mannauðsstjórnun - vinnustofa Matvælaöryggi – gæði, öryggi og hagkvæmni Samningatækni Spænska I Stefnumótun í opinberri stjórnsýslu Stjórnun fyrir nýja stjórnendur Vanræksla og ofbeldi gegn börnum – samstarf við barnaverndarnefndir Verktaki eða launþegi
Enn fleiri námskeið á endurmenntun.is
Áfallastjórnun – ný námslína „Áfallastjórnun (Crisis Management) – í fyrirtækjum og stofnunum“ er ný námslína á vormisseri hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Námslínan er sérstaklega ætluð stjórnendum og sérfræðingum sem þurfa að búa sig undir eða bregðast við efnahagslegum áföllum, tæknislysum, umhverfisslysum, pólitískum áföllum, áföllum vegna náttúruhamfara og þannig má áfram telja. Áhersla er lögð á að skilja lykilþætti sem hafa áhrif á hvernig stjórnendur sem standa frammi
Húmor og gleði í samskiptum … dauðans alvara
fyrir erfiðum ákvörðunum skynja og bregðast við áföllum og hvers konar ferlar liggja að baki árangursríkri áfallastjórnun. Farið verður í gegnum æfingar, þar sem stuðst er við reynslu af raunverulegum áföllum, sem veita þátttakendum þekkingu og innsýn á takmarkanir og tækifæri sem upp koma í þeim flóknu kringumstæðum sem skapast á áfallatímum. Námið hefst í lok febrúar og lýkur í byrjun apríl en umsóknarfrestur er til 3. febrúar. Nánari upplýsingar og skráning er á endurmenntun.is
Nánari upplýsingar
sími
525 4444 endurmenntun.is
námskeið
38
Helgin 10.-12. janúar 2014
KYNNING
Fjölbreytt tækninámskeið fyrir börn Helgarnámskeið í forritun fyrir stelpur á aldrinum 10-13 ára og námskeið í Minecraft meðal þess sem í boði er.
S
kema er ungt sprotafyrirtæki sem hefur verið starfandi í tvö og hálft ár, en fyrirtækið var stofnað með það að markmiði að uppfæra menntun í takt við tækniþróun. Skema býður upp á námskeið fyrir börn frá 7 ára aldri í tölvuleikjaforritun auk þess að bjóða kennurum upp á endurmenntunarnámskeið í notkun tækni í skólastarfi og veita skólum ráðgjöf. Á öllum námskeiðum Skema er unnið út frá Skema aðferðafræðinni sem byggir á niðurstöðum rannsókna í sálfræði, kennslufræði og tölvunarfræði og felur meðal annars í sér að notast við jákvæða styrkingu og jafningjakennslu.
Mikið úrval námskeiða fyrir börn
Skema námskeiðin hafa notið mikilla vinsælda frá upphafi og býður fyrirtækið upp á fjölda námskeiða fyrir börn á aldrinum
7-16 ára. Á vorönn er boðið upp á byrjendanámskeið og framhaldsnámskeið í tölvuleikjaforritun auk námskeiðs í Unity 3D, sem er eitt besta leikjahönnunarforritið í dag og notað er af fagmönnum um allan heim. Námskeiðin vara í 10 vikur og er hægt að nota frístundastyrki sveitarfélaganna til að greiða fyrir þau. Sem fyrr verður Skema með námskeið víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu, til dæmis í Ingunnarskóla, Lindaskóla, Hofsstaðaskóla, Mýrarhúsaskóla og Háskólanum í Reykjavík. Einnig verður kennt í Hafnarfirði og Kópavogi. Þá verður Skema með námskeið á landsbyggðinni í samstarfi við símenntunarstöðvar. Á Akureyri verður 10 vikna forritunarnámskeið í samstarfi við Símey og í Keflavík verða helgarnámskeið í forritun í samstarfi við Miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum (MSS). Eitt vinsælasta námskeið Skema er án efa Minecraft námskeiðið, en tölvuleikurinn Minecraft nýtur mikilla vinsælda um heim allan. Námskeiðin eru sex klukkustunda helgarnámskeið þar sem farið er í
öll helstu atriði sem tengjast leiknum, svo sem að „modda“ og að setja upp server. Stefnt er að því að halda þau á sex vikna fresti á vorönninni.
Skema skapar kvenfyrirmyndir
Skema leggur ríka áherslu á að auka hlut kvenna í tækni og verður því með helgarnámskeið fyrir stelpur á aldrinum 10-13 ára sem ber heitið Tæknistelpur. Á námskeiðinu verður farið í undirstöðuatriði forritunar og þau samþætt sjálfsmyndarvinnu. Markmið þessa sérhannaða námskeiðs fyrir stelpur er að útskrifa tæknistelpur með skýra og jákvæða sjálfsmynd. Meðal kennara verður Kristín Tómasdóttir rithöfundur sem hefur meðal annars gefið út bækurnar Stelpur geta allt og Strákar.
Endurmenntun fyrir kennara
Auk þess að kenna krökkum á öllum aldri að forrita leggur Skema mikla áherslu á endurmenntun kennara og er því með námskeið ætluð kennurum í notkun upplýsingatækni í kennslu ásamt innleiðingu
Heimilisiðnaðarfélag Íslands Heimilisiðnaðarskólinn Prjón hekl Þjóðbúningasaumur baldýring útsaumur orkering knipl jurtalitun tóvinna víravirki vefnaður leðursaumur og margt fleira
Verslun Mikið úrval af íslensku prjónabandi og lopa, prjónum, prjónabókum, og öðrum blöðum. Efni og önnur tillegg fyrir þjóðbúningasaum og jurtalitun. Gjafakort.
Verið velkomin. Opið alla daga kl. 12-18
á forritun og spjaldtölvum í almennt skólastarf. Þá býður Skema skólum á öllum skólastigum ráðgjöf í innleiðingu á forritunarkennslu í námskrá auk notkunar tækni í skólastarfi.
Framúrskarandi nemendur
Frá því starfsemi hófst hefur Skema teymið hvatt nemendur sína til að stíga fram og taka þátt í öllum þeim forritunarkeppnum sem í boði eru. Nokkrir þeirra hafa þar náð góðum árangri og má meðal annars nefna Ólínu Helgu Sverrisdóttur, 13 ára nemanda Skema, sem lenti í öðru sæti í valinu á Tæknistelpu ársins í Evrópu árið 2013 (Digital Girl of the Year Award). Þá sigraði Kjartan Örn Styrkársson í Kodu Challenge sem haldin var á vegum Microsoft á alþjóðavísu í kjölfar þátttöku sinni í íslensku keppninni sem haldin var á vegum Skema í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og Microsoft á Íslandi. Skema býst við enn meiri árangri nemenda sinna á næstu misserum og mun að sjálfsögðu hvetja þá áfram til dáða.
Námskeið á döfinni við Kvíðameðferðarstöðina Sjálfstyrkingarnámskeið 15. janúar
Félagsfælninámskeið 21. janúar
Námskeið við athyglisbresti og kvíða 6. febrúar
Námskeið við svefnleysi 11. febrúar
Öryggi í námi 12. febrúar
Flest stéttarfélög styrkja félaga sína til þátttöku á námskeiðum okkar
Nánari upplýsingar má finna á www.kms.is en skráning og fyrirspurnir í síma 534-0110 og kms@kms.is
Pantone 137
Helgin 10.-12. janúar 2014
námskeið
39
Franska fyrir alla SJÚKRATRYGGINGAR ÍSLANDS VÍNLANDSLEIÐ 16 150 REYKJAVÍK
Hjá Alliance Française er boðið upp á námskeið fyrir alla, unga sem aldna, byrjendur og lengra komna. Allir kennarar skólans eru með full réttindi til að kenna frönsku sem erlent tungumál og eru öll námskeiðin byggð á Evrópustöðlum í tungumálakennslu sem er ætlað að tryggja gæði og fagmennsku. Í kennslunni er notuð nýjasta tækni og fá allir nemendur skírteini afhent að námskeiði loknu. Vorönnin hefst nú eftir helgi og stendur skráning yfir. Á dagskránni er fjöldi námskeiða. Eitt þeirra er fyrir fullorðna byrjendur þar sem undirstöðuþættir í franskri málfræði og framburði eru kenndir tvisvar sinnum í viku frá 13. janúar fram í apríl.
Nýtt þjónustuver Sjúkratrygginga Íslands opnaði 2. janúar Nýtt þjónustuver Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) opnaði að Vínlandsleið 16 í Grafarholti þann 2. janúar sl. SÍ annast framkvæmd sjúkra- og slysatrygginga.
er saumað með varplegg (kontórsting) götum, fræhnútum, flatsaum og mislöngum sporum. Efni fæst í verslun Heimilisiðnaðarfélagsins en nemendur mæta sjálfir með saumavél og áhöld. Námskeiðið hefst 4. febrúar og er 6 skipti. Nánari upplýsingar má nálgast á vef Heimilisiðnaðarfélagsins, heimilisidnadur.is.
Verið hjartanlega velkomin á nýjan stað á nýju ári!
Verðskrá Engin binding kr.5.850.- á mánuði. Tilboð 12 mán. Verð kr.46.800.- gerir aðeins kr.3.900.- fyrir mánuðinn.
Sparar kr.23.400.-
Tilboð 12 mán skólakort. Verð 35.880.- gerir aðeins kr.2.990.- fyrir mánuðinn.
Sparar kr.34.320.-
Val um 12 mán greiðsludreifingu frá Borgun.
*verð miðast við að keypt sé árskort
Holtagörðum | 2.hæð | 104 Reykjavík | reebokfitness@reebokfitness.is
RV
EG
U
R
LD
á að velja á milli þess að sauma skírnarkjól úr tjulli eða mjúku lérefti. Tjullkjóllinn er rykktur undir berustykki með púffermum, ýmist stuttum eða síðum. Útlínur munsturs eru saumaðar með þræðispori og er kjóllinn fóðraður með satínfóðri. Léreftskjóllinn er með löngum ermum sem eru dregnar saman fremst. Munstur
KU
VE
S
TU
A RL
ND
SV
EG
VÍ
UR
N
LA
SÖ
Hjá heimilisiðnaðarfélaginu er boðið upp á tugi áhugaverðra námskeiða nú í vor og geta áhugasamir valið um námskeið í faldbúningasaumi, saumi á þjóðbúningi karla, baldýringu, möttulsaumi, prjóni, hekli og skírnarkjólasaumi svo fátt eitt sé nefnt. Á skírnarkjóla námskeiðinu er nemendum boðið upp
VÍ
N
DS
LE
IÐ
ÞÚ
Námskeið í skírnarkjólasaumi
Frekari upplýsingar: • Þjónustuver SÍ – Vínlandsleið 16, Reykjavík • www.sjukra.is • Réttindagátt – mínar síður á www.sjukra.is • sjukra@sjukra.is • Sími 515-0000
i
40 Í proactiv® solution eru efni sem hreinsa húð þína og eyða bólum. Með daglegri notkun koma efnin í veg fyrir að nýjar bólur myndist. Við lofum því! Eftirtalin Apótek og heilsubudin.is selja Proactiv® Solution
AkureyrArApótek, Kaupangi - LyfjAver, Suðurlandsbraut 22 LyfjAborg, Borgartúni 28 - gArðsApótek, Sogavegi 108 urðArApótek, Grafarholti - ÁrbæjArApótek, Hraunbæ 115 Apótek gArðAbæjAr, Litlatúni 3 - reykjAvíkurApótek, Seljavegi 2, Apótek HAfnArfjArðAr, Tjarnarvöllum 11 Heildsölubirgðir, Konkord ehf. S. 568 9999, heilsubudin@heilsubudin.is
Stjórnar át og þyngdarvandi lífi þínu? Nýtt líf: 5 vikna námskeið fyrir byrjendur hefst
14.01.14.
Fráhald í forgang: Framhaldshópar hefjast 3. og 5.02.14.
Hlíðasmára 10 · 201, Kópavogur
Esther Helga Guðmundsdóttir M.Sc.
S: 568 3868/699-2676 matarfikn@matarfikn.is www.matarfikn.is
20% AFSLÁTTU
R
heilsa
Bændaferðir bjóða upp á sérstaka ferð til Balí með íslenskum fararstjóra, Guðbjörgu Ósk Friðriksdóttur, sem búið hefur þar og kynnt sér öll þau ævintýri sem eyjan hefur að bjóða. Segir hún að á Balí ríki einstakur friður og lífsgleði sem þess virði sé að upplifa.
Helgin 10.-12. janúar 2014
heilsuFerð Fer með hóp íslendinga til balí
Ferð sem mun breyta lífi þínu
Þ
egar þú ert búinn að fara í þessa ferð þá verður þú aldrei eins aftur. Ferðin mun breyta lífi þínu þó að hún vari í svona stuttan tíma, þú munt aldrei verða samur. Þú munt komast að hlutum um sjálfan þig sem munu breyta þinni hegðun og sýn á lífið. Ferðin mun breyta þínum persónuleika og þú munt koma brosandi
og hamingjusamur til baka,“ segir Guðbjörg Ósk Friðriksdóttir, fararstjóri ferðarinnar til Balí, sem Bændaferðir bjóða upp á 2.-14. mars næstkomandi en hún bjó á eyjunni árið 2008 og hefur kynnst landi og þjóð mjög vel. Segir hún að á Balí ríki einstök kyrrð, friður og ró og mikil lífsgleði einkenni íbúa eyjarinnar. „Það er
alltaf sama hitastigið og nánast alltaf logn. Það er ofsalega kyrrt og gott að vera þarna og það slokknar algjörlega á streitunni. Það slaknar á öllu, þú finnur frið og auðvelt verður að finna tengingu við sjálfan sig,“ segir Ósk. „Ég fór til Balí um áramótin 2007-2008 til þess að ná mér niður úr streitunni heima á Íslandi. Ég fór þangað vegna þess
SÚPERBAR Holl og heilsusamleg máltíð eða millimál sem inniheldur engan viðbættan sykur
ði
Sjö tegundir af ofurfæðu - Hráfæði - Lífrænt ræktað - Hreinsandi Orkugefandi - Bragðgott - Enginn viðbættur sykur - Engin mjólk Glútenlaust - Inniheldur ávexti, grænmeti, chia fræ, hörfræ og fleira
Fæst í Bónus
heilsa 41
Helgin 10.-12. janúar 2014
Lífsnauðsynleg ráð frá hamingjusömu fólki Einbeittu þér að núinu – alveg sama hversu mikla streitu þú upplifir í þínu lífi verður þú að temja þér að lifa í núinu sama hvað þú ert að gera hverju sinni. Ef þú verð þínum tíma í að hafa áhyggjur af því hvað kemur næst þá munt þú ekki njóta lífsins. Segðu stundum bara nei - Þú þarft að forgangsraða því sem er mikilvægt fyrir þig og sleppa að gera hluti sem þér finnst ekki skemmtilegir eða jafnvel leiðinlegir bara til að vera kurteis. Segðu næst nei þegar þig langar ekki í boðið eða óþarfa fundi og sjáðu hvernig þig líður! Brostu framan í andstyggilegt fólk – þegar maður er illa upplagður geta dónalegar athugasemdir frá fólki komið
2 3
mann mikið uppnám. Þú mátt ekki láta þína líðan stjórnast af því hvernig einhver annar kemur fram við þig. Þú verður að hlæja að þínum mistökum – þeir sem eru hamingjusamir pirrast ekki yfir hversdagslegum hlutum sem skipta ekki máli og að fara í vont skap vegna mistaka því að það bætir ekki ástandið. Þú ættir bara að hlæja af því og það smitar út frá sér. Hafðu bara nauðsynlega hluti í kringum þig – Þeir sem eru skipulagðir og hafa bara það nauðsynlega í kringum sig hafa meiri innri frið. Þú verður því hamingjusamari þegar þú vaknar ef þú hefur allt í röð og reglu og tekur til í kringum þig eftir daginn.
7
4 5
20%
Finndu hamingju á degi hverjum - af hverju að bíða eftir tímamótum til þess að gleðjast þegar þú getur fundið hamingjuna í hversdagsleikanum. Þú verður að læra að gleðjast yfir því litla eins og að fara í slökunarbað eða horfa á góða mynd í góðum félagsskap.
María Elísabet Pallé maria@frettatiminn.is
20%
Green Coffe Bean
Eykur brennsluna Koffínlaust
Salmon oil Omega 3 blanda
Body lean Carcinia Gamboogia fitubrennsluefnið
Kemur þér í form
Einstaklega góð fyrir hjarta og liði
Náttúrulegt
Byrjaðu árið á heilnæmum nótum
nýtt ár!
20% afsláttur
10. – 19. jan.
20%
20%
20% Qi Detox Grænt detox-te
Lífrænt
ÍSLENSKA SIA.IS HLS 67306 01/14
að eyjan er þekkt sem andleg miðstöð þar sem hægt er að læra mikið um jóga, búddisma og „detox“ og sérstaklega í bænum Ubud sem er andleg og listræn miðstöð á eyjunni,“ segir Ósk. Eftir að Ósk kom heim hefur hún tileinkað sér lífsspeki í búddisma. „Fólkið á Balí hefur vegna trúar sinnar tileinkað sér ákveðna tegund af hugarfari sem byggist á því að hafa ekki áhyggjur, sýna kærleika og elska alla í kringum sig en það stundar sín trúarbrögð daglega,“ segir Ósk. Hún mun kenna hugleisðlu, „happy“ jóga í ferðinni en það eru æfingar sem efla starfsemi líffæranna, styrkja og liðka. „Þetta er ekki alvarlegt jóga og það má vera gaman í jóga. Mér hefur fundist eins og mörgum finnist að jóga hljóti að vera svo alvarlegt og djúpt og þori þess vegna ekki að prófa,“ segir hún. Ósk mun fara með hópinn í tvær mjög sérstakar andlegar ferðir auk þess að bjóða upp á fræðslu og andlega dagskrá daglega. „Við förum í eina ferð upp á fjall þar sem við löbbum upp 1700 tröppur sem er ekki erfitt og upp á þessu fjalli er hof sem er frægt fyrir að vera eitt af sjö hofum hreinsunar á Balí. Þar mun fólk losa sig við og hreinsa í burtu allt sem það vill ekki hafa lengur í sínu lífi,“ segir Ósk. „Aðra göngu förum við um nótt með vasaljós þegar sólin er að koma upp. Við förum þangað sem útsýnið er yfir alla eyjuna og þarna ætlum að fagna því nýja sem við höfum ákveðið að við viljum hafa í okkar lífi,“ segir Ósk. Hún starfar sem þerapisti og vinnur við að hjálpa fólki að losa sig við þá þröskulda, bælingu og höft sem koma í veg fyrir að fólk nýti hæfileika sína og finni hamingjuna.
20%
20%
Gefur orku og kraft Guðbjörg Ósk Friðriksdóttir, fararstjóri ferðarinnar til Balí, sem Bændaferðir bjóða upp á 2.-14. mars næstkomandi.
8
6
Spektro Fjölvítamínblanda
Plataðu sjálfa þig með því að brosa – enginn getur verið 100% hamingjusamur en þeir sem eru oftast glaðir búa yfir leyndarmáli sem er að plata hugann þegar auðveldara er að vera pirraður þá brosa þeir og reyna að sjá það jákvæða í öllum aðstæðum. Þú berð ábyrgð á þér – þeir hamingjusömustu gera ekki of miklar væntingar til annarra. Þegar þú treystir ekki á aðra til að gera þig hamingjusama þá er ábyrgðin hjá þér. Galdurinn er því að meta fólk eins og það er og vera ekki að reyna að breyta þeim. Hamingja er eitthvað sem þú getur haft með öðrum en þú verður að finna hana með sjálfri þér.
ÍSLENSKA SIA.IS HLS 67051 12/13
1
Yogi Detox Jurtate
Arctic root Öflugur orkugjafi sem virkar hratt og örugglega
Örvar brennslu og vatnslosun líkamans
Dregur úr þreytu og streitu
Svarið býr í náttúrunni LAUGAVEGI
LÁGMÚLA
KRINGLUNNI
SMÁRATORGI
SELFOSSI
AKUREYRI
REYKJANESBÆ
42
heilsa
Helgin 10.-12. janúar 2014
tannlæknaþjónusta GjalDFRElsI FyRIR böRn InnlEItt í áFönGum
Tíu og ellefu ára börn bætast í hópinn
þ
ann 1. janúar 2014 bættust 10 og 11 ára börn í hóp þeirra sem fá gjaldfrjálsar tannlækningar. Þær eru nú í boði fyrir 3 ára börn og börn á aldrinum 10 til og með 17 ára. Þó þarf að borga 2500 króna árlegt komugjald. Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga er háð því að börnin séu skráð hjá heimilistannlækni og því eru foreldrar hvattir til að skrá barn/ börn í Réttindagátt Sjúkratrygg-
Verkir í hálsi og öxlum?
inga Íslands á vefslóðinni Sjukra. is. Tannlæknar geta einnig séð um skráninguna, sé þess óskað. Mælt er með skráningu barns hjá heimilistannlækni við eins árs aldur. Á vef Landlæknis kemur fram að miðað er við afmælisdag barns þegar kemur að gjaldfrjálsum tannlækniningum en ekki fæðingarár. Tekið er fram að börn í bráðavanda sem búa við erfiðar félagsKYNNING
LGG+ gegn kvefi
k
VOL130102
Verkjastillandi og bólgueyðandi við verkjum í hálsi og öxlum!
Fæst án lyfseðils Voltaren 11,6 mg/g, hlaup. Inniheldur 11,6 mg af díklófenaktvíetýlamíni. Ábendingar: Staðbundnir bólgukvillar. Skammtar og lyfjagjöf: Fullorðnir og börn 14 ára og eldri: 2-4 g af hlaupi borið á aumt svæði 3-4 sinnum á sólarhring. Mælt er með handþvotti eftir notkun, nema verið sé að meðhöndla hendur. Ef meðhöndla á bráð, minniháttar meiðsli í stoðkerfi skal ekki nota Voltaren lengur en 7 daga án samráðs við lækni. Hafið samband við lækninn ef einkenni eru viðvarandi eða versna eftir meðferð í 7 sólarhringa. Frábendingar: Ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefnanna, asetýlsalisýlsýru og öðrum bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAID). Sjúklingar sem hafa fengið astma, ofsakláða eða bráða nefslímubólgu af völdum asetýlsalisýlsýru eða annarra bólgueyðandi gigtarlyfja (NSAID) eiga ekki að nota lyfið. Síðustu 3 mánuðir meðgöngu. Má ekki nota handa börnum og unglingum 14 ára og yngri. Sérstök varnaðarorð: Má eingöngu bera á heila og heilbrigða húð og alls ekki á slímhúðir eða augu. Getur valdið húðertingu. Varast skal mikið sólarljós, notkun samhliða bólgueyðandi lyfjum eða að hylja notkunarsvæðið með loftþéttum umbúðum. Gæta skal sérstakrar varúðar hjá öldruðum eða astma-/ofnæmis-sjúklingum (hefur valdið berkjukrampa). Hætta á meðferð ef útbrot koma fram eftir notkun. Við notkun á stór húðsvæði eykst hættan á almennum aukaverkunum, t.d. á nýru. Við brjóstagjöf eða meðgöngu má eingöngu nota lyfið í samráði við lækni. Lesið leiðbeiningar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfis hafi: Novartis Consumer Health S.A. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ
vef er líklega algengasti kvilli sem hrjáir jarðarbúa, en reikna má með að þegar 75 ára aldri er náð hafi maður u.þ.b. 200 sinnum fengið kvef og eytt um tveimur árum af ævinni í að berjast við hin hvimleiðu óþægindi sem fylgja kvefi eins og nefrennsli og hnerraköst. Yfir 200 mismunandi gerðir af vírusum valda kvefi og því er erfitt að mynda ónæmi gegn því og að sama skapi erfitt að finna lækningu. Þó er það svo að tíðni kvefs lækkar með aldrinum, börn geta reiknað með að fá kvef að meðaltali 4-8 sinnum á ári en á efri árum er meðaltalið komið niður í eitt skipti á ári. Nýlegar rannsóknir á tengslum kvefs og LGG gerilsins virðast benda til verndandi áhrifa gerilsins umfram lyfleysuáhrif og þá sérstaklega hjá börnum. Í tveimur klínískum rannsóknum Hojsak og félaga frá 2010 koma fram ótrúleg áhrif LGG á tíðni kvefs í börnum. Í rannsóknunum voru líkurnar á að fá kvef í tilraunahópunum (sem fengu LGG) þrisvar sinnum minni en í samanburðarhópunum sem fengu lyfleysu. Að auki virtust einkenni vara skemur í tilraunahópunum sem þýddi að börnin voru styttri tíma frá vegna veikindanna í tilraunahópunum en í samanburðarhópunum. Þessar rannsóknir staðfesta fyrri rannsókn Hatakka og félaga sem birtist í British Medical Journal 2001 sem sýndi svipuð áhrif og lýst er hér að ofan. Yfirlitsgrein (meta analýsa) sem birtist í hinum virta Cochrane gagnagrunni haustið 2011 staðfestir ofangreindar niðurstöður, en þar voru teknar fyrir 14 rannsóknir sem skoðuðu samband kvefs og svokallaðra heilsugerla (e. probiotics), þ.á.m. LGG gerilsins (Lactobacillus rhamnosus GG). Þar var niðurstaðan að heilsugerlarnir minnkuðu frekar tíðni kvefs en lyfleysa og að mati höfunda greinarinnar, Hao og félaga, eru áhrifin mest í börnum. Ekki er að fullu ljóst hvernig LGG gerillinn og aðrir heilsugerlar fara að því að lækka tíðni kvefs, en talið er að þeir hafi áhrif á ónæmisvirkni meltingarvegarins. Rannsóknir Kankainen og félaga hafa sýnt að LGG gerillinn á auðvelt með að festast við slímhúð þarmaveggjarins og virðist sú binding gegna lykilhlutverki í ónæmishvetjandi áhrifum LGG gerilsins. Meðal annars hefur sést að ferlar sem hafa hlutverk í veirudrepandi ónæmisvörnum eru virkjaðir við þessa bindingu, sbr. rannsóknir van Baarlen og félaga frá 2011. Af ofangreindu er ljóst að hinu hvimleiða kvefi er hægt að halda vel í skefjum með neyslu á LGG. Rannsóknirnar sem nefndar eru hér að ofan sýna að þrisvar sinnum minni líkur eru á að börn sem neyta LGG reglulega fái kvef og þá eru ótalin önnur jákvæð áhrif LGG á meltingarveginn auk annarra heilsusamlegra áhrifa.
Greiða þarf 2500 króna árlegt komugjald til tannlæknis fyrir öll börn.
legar aðstæður eiga einnig rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum. Tilvísun þarf að berast tannlækni frá heilsugæslu, barnaverndar- eða félagsmálayfirvöldum og skilyrði að Sjúkratryggingar Íslands hafi samþykkt umsókn frá tannlækni á grundvelli tilvísunar. Gjaldfrjáls tannlæknaþjónusta barna verður innleidd í áföngum til ársins 2018 og á næsta ári bætast við 8 og 9 ára börn. -eh
ÁRANGUR ER
UNDIRBÚNINGUR „Ég vil ekki bara vera góð í sumu, ég vil vera góð í öllu.“ Jakobína Jónsdóttir Crossfit þjálfari
nowfoods.is
NOW er breið lína hágæða fæðubótarefna sem er án allra óæskilegra aukefna, svo sem litar-, bragð- og rotvarnarefna og ódýrra uppfylliefna.
Gæði • Hreinleiki • Virkni
Haust/Vetur
44
tíska
Helgin 10.-12. janúar 2014
2013
Útsalan er hafin Opið laugardaga 10 - 17
Laugavegi 53 Sími 552 3737 opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17
ÚTSALA
Tísk a Ljósir vorLiTir
Pastellitir og dýramynstur stela senunni
H
eitustu litirnir í vor eru ljósbleikur, fölbleikur, perluhvítur og blár hjá Comapnys merkjum segir Sigrún Sif Kristinsdóttir, rekstrarstjóri Companys. „Merki Companys Kringlunni leggja mikla áherslu á kvenlegar línur í vor og sumar sem og klassískan tískufatnað. Samfestingar bæði einlitir og með mynstri eru enn og verða áfram mjög áberandi hjá Companys í vor og sumar en þeir hafa verið mjög vinsælir. Mikið verður um sparilega, munstraða og svarta samfestinga. Mynstrin munu halda áfram að koma sterk inn og þá sérstaklega „animal print“ og ýmis önnur alls konar mynstur. Fallegir bláir litir og gráir verða einnig mjög vinsælir. InWear bætir við mjög fallegum „rose orange“ lit í vor og sumar. Buxurnar frá 5Units hafa verið mjög vinsælar hjá okkur núna en þær ná alveg frá sparibuxum yfir í gallabuxur og jafnvel líka buxur með prentmynstri sem hafa notið mjög mikilla vinsælda og stelpurnar bíða eftir nýjum efnum eins og til dæmis satíni sem var að koma aftur í hús,“ segir Sigrún Sif. „Þetta er eitt af því vinsælasta hjá okkur í dag. Við leggjum áherslu á að kvenleikinn njóti sín og að viðskiptavinurinn fái hversdags og sparifatnað hjá Companys,’’ segir Sigrún Sif.
Laugavegur 58 • S. 551 4884 • stillfashion.is
Það verður minna um svart fyrir vorið en þó eitthvað.
Sérverslun með
FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16
GJAFAHALDARI Hreint frábær !! Teg Blossom stærðir 32c-40H á kr. 10.550,-
OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14
Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is
ÚTSALA - ÚTSALA 30% afsláttur af allri útsöluvöru. Verð áður: Verð nú: Ullarjakki Kjóll Pils Buxur Poncho Peysa
8.900 kr. 12.900 kr. 8.900 kr. 6.900 kr. 3.900 kr. 12.900 kr.
6.230 9.030 6.230 4.830 2.730 9.030
Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á
kr. kr. kr. kr. kr. kr.
síðuna okkar
Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 11-16
30% afsláttur af öllum barnafötum
Reykjavík & Akureyri
50% afsláttur
40% afsláttur
af öllum jólavörum
af öllum púðum
Snyrtiveski
60% afsláttur 3 tegundir 490 kr stykkið
25-50% afsláttur
af öllum rúmfötum
Öllum þykir vænt um náttúruna Í samstarfi við Rauða krossinn tökum við á móti notuðum fötum & rúmfötum frá Lín Design. Við bjóðum þér 15% afslátt af nýrri vöru. Rauði krossinn kemur notaðri vöru áfram til þeirra sem þarfnast hennar.
ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA 25-60% afsláttur
Íslensk hönnun
30-60% afsláttur af allri smávöru
Sendum frítt úr vefverslun lindesign.is
30% afsláttur af allri barnavöru
40+ tegundir rúmfata 25-50% afsláttur
30-50% afsláttur af öllum barnarúmfötum
30% afsláttur af öllum ofnhönskum
30% afsláttur af öllum eldhúsvörum
Lín Design Laugavegi 176 & Glerártorgi Akureyri Sími 533 2220 www.lindesign.is
heilabrot
46
Helgin 10.-12. janúar 2014
?
Spurningakeppni fólksins 1. Fyrirtækið Gæðakokkar hefur skipt um nafn. Hvað heitir það núna? 2. Hvað er nýr kærasti Demi Moore gamall? 3. Hvað heitir ferðaskrifstofan sem hefur skipulagt ferð til Norður-Kóreu í apríl? 4. Hver leikstýrði Áramótaskaupinu? 5. Í hvaða ríki í Bandaríkjunum hefur kannabis verið leyft með lögum? 6. Hvaða loðdýrsleikfang er sagt geta valdið kvíða hjá börnum? 7. Þýski knattspyrnumaðurinn Thomas Hitzlsperger fékk viðurnefnið Der Hammer fyrir þrumuskot sín. Hann vakti athygli í vikunni fyrir yfirlýsingu í tímaritsviðtali. Hvað sagði Hitzlsperger? 8. Mjöl úr hvaða dýri verður notað við framleiðslu á þorrabjór brugghússins Steðja? 9. Íslendingar keppa á Evrópumótinu í handbolta sem hefst á sunnudag. Hvar fer mótið fram? 10. Hvaða kunni knattspyrnumaður náði þeim áfanga á dögunum að skora 400 mark sitt á ferlinum? 11. Hvert er millinafn Eiðs Guðnasonar, fyrrum ráðherra og sendiherra? 12. Í hvaða bæjarfélagi er íþróttafélagið Huginn starfrækt? 13. Hvað eru reitirnir á taflborði margir? 14. Rót hvaða jurtar af bergfléttuætt í Austurlöndum er talin búa yfir miklum lækningarmætti? 15. Á þorrablóti hverra er einhleypum meinaður aðgangur?
Hildur Knútsdóttir rithöfundur 1. Man það ekki. 2. 27 ára.
3. Iceland Travel. 4. Kristófer Dignus.
5. Michican. 6. Furby.
7. Að hann er samkynhneigður.
8. Sel. 9. Veit það ekki. 10. Suarez? 11. Svanberg.
12. Sauðárkróki. 13. 64.
15. Bolvíkinga. 14. Ginseng.
8 rétt.
Sudoku
2
74,6%
8 3
Ingi Þór Óskarsson
4 3
1. Pass.
4
2. 20. 3. Heimsferðir? 4. Kristófer Dignus.
1
7. Að hann væri samkynhneigður.
7 1
9. Serbíu.
11. Smári? 12. Fjarðabyggð. 13. 64.
14. Ginseng.
2
9
8. Kind. 10. Ronaldo.
2 7
Sudoku fyrir lengr a komna
5. Colorado. 6. Furby.
8 5
7 4
9 5
nemi
15. Pass.
7 rétt.
4 8 5 6
4 9 6 7 1 6 5 7 4 5 8 6 2 9 2 1
ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni. 171
DAPUR
DÁÐ
ÓSKERTA
LÍÐA VEL
AÐSTOÐ
SÚREFNI
FJÖLBREYTNI LAXBRÓÐIR
STÆKUR GIFTI
... kvenna 35 til 49 ára á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*
HVER EINASTI
lauSn
GLJÚFUR
Lausn á krossgátunni í síðustu viku. 170
ÞRÍEINING
Þ A R E N S N A N D T A K Æ S K R N S A L L R A G J S T A K V Ó F A R Í K Y A N S ÖRN
MÆLIEINING TIKKA
VERÐUR
NASL
FRÓN
STÓRSKEMMA KROPP
VOÐI
SPIL
LOGA
GRÓÐABRALL
BORGARÍS
B R E K S Í S
KRYDDBLANDA SEIÐI
ANDSKOTANS
E S L Ú S R T Á L U R O T F A S A S T A R L I A T FYRST FÆDD
BETLARI STRIT
HÁKARLSHÚÐ SELUR
SVALL
ÁKEFÐ
TALA MEÐ RYKKJUM ERFIÐI
REFUR FÆÐA
STELA
EITURLYF
LOGA
ÁLOXÍÐ
AFHENDA
HÆTTA
BOR
NEYTA
V Í R N A V B I R K L I
Ó G V A G T E I N A F L D K A J Ó T A A P I S F Ú K S V A L A T I F L Á P Ú T T R E Ð A M H K N Ú S A Á I L M M A Á R A K T A K Á F P E R L U R R Á N I L S ÓSKA
ÞVAGSTEMMA
ÓLAG
SJÚGA
ÓSÆTTI
DRAMB
FUGL
GÁSKI
FÖGNUÐUR
MYGLA KIPRA
GAPA
SNÖGGUR
ÚTFALL FUGL
VÆTLA
ERFIÐI
ÞRÁSTAGAST
SETT
EFNATÁKN
FÍKNIEFNI
ÓHREINKA
RÁ
FAÐMA EYJA
SPRUNGA SKEIFA
VARSLA FÝSN
KÚLU ÞYS
LYGN
ANGAR BOTNKRAKI
TÍMABILS LÖGG
ENGI
HAMFLETTA
ÞUKL
SIÐA
FYRIR HÖND
ÞANGAÐ TIL
ÞRÆLKUN
Á FÆTI
ÁVERKI
SAMSTÆÐA
BRASKA
P P A A R F R A T N R O G A K A J A K A S O G Í L A A S S Ú T A R S B K U R A G A G G A U Ð Á R
ÞRÁSTAGLAST
GALLSÚR
SÓT
BRELLA
KVÍÐI
SANNFÆRINGAR
ÞARFNAST
KÚGUN
STEFNA
SKÁK
BRÁÐIN FITA
NÚMER
HEIMSÁLFA
DUFLA VIÐ
SARG
HINDRA
KJÁNI
SNERTA
HVERS EINASTA
HESTASKÍTUR
MUN
FRÍ
MATJURT
HNOÐ HÓLF
ÁVÖXTUR
SKRAMBI
MÁLMUR ÚRRÆÐI
STAULAST
Í RÖÐ
ÞRJÓSKUR
FYRIR HÖND
KARLFUGL
MÁNUÐUR
GANA
SÆTI
HARLA
KERRA
VINNA
Revolution Macalibrium Macarót fyrir karlmenn Umboðsaðili: Vistor hf.
®
Orku og úthald Beinþéttni Kynferðislega virkni Frjósemi og grundvallarheilbrigði
LEIKUR
KUSK
HELGAR BLAÐ
-
FYRNSKA
HLJÓTA
TROMMA
SÝRA
SÁ
SKIP
VERSLUN
GARMAR
BRODDUR
FAÐMLAG
FUGL
HJÁLP
Fæst í apótekum og Heilsuhúsinu
ÍLÁT
STÓ
LÍTILVÆGI
UMKRINGJA
HÓFDÝR
KRASSA
Á NÝ
FYRIR
www.facebook.Revolution-Macalibrium www.vistor.is
SKERÐING
SKRIFA Á
BRÚKA
MÚTUFÉ
AÐRAKSTUR
GALDRAKVENDI
KARLMAÐUR
HVÆS
NÆGILEGT
MÓÐA
BELTI
TANGI
ÓÞEFUR
ENGI
ÁTT
HEITI
NAFNORÐ LÚSAEGG ÁTT
UTAN
Fæðubótarefni úr macarót � 100% náttúruleg vara með lífræna vottun Inniheldur hvorki soja (ísó�avóna), mulin hörfræ né hormóna
MÁLMUR
PRÓGRAMM
AFLI
TVEIR EINS
Hefur góð áhrif á:
Á FÆTI ÚTLIMUR
LÍKA ÓSKERTUR
*konur 35 – 49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent jan-mars. 2013
Revolution Macalibrium
1 9 5 4 6
kroSSgátan
Ingi Þór skorar á Pál Óla Ólason nema.
1 8
8 4 3
Svör: 1. Kræsingar ehf. 2. 27 ára. 3. Trans Atlantic. 4. Kristófer Dignus. 5. Colorado. 6. Furby. 7. Hann lýsti því yfir að hann væri hommi. 8. Hvalmjöl. 9. Í Danmörku. 10. Cristiano Ronaldo. 11. Svanberg. 12. Á Seyðisfirði. 13. 64. 14. Ginseng. 15. Bolvíkinga
Björk sigrar með 10 stigum gegn 7
6 7
ÁRKVÍSLIR
HINDRA
GNEISTA
Ég nota SagaPro Bragi Guðmundsson, eldri borgari
ENNEMM / SÍA / NM53546
„Lífsgæði mín hafa aukist!“
Kanadísk Kanadísk heilbrigðisyfirvöld heilbrigðisyfirvöld hafa nýlega staðfest virkni SagaPro og veitt heimild til að markaðssetja vöruna við tíðum þvaglátum.
www.sagamedica.is
48
skák og bridge
Helgin 10.-12. janúar 2014
Sk ák MagnuS CarlSen og ViShy anand, tVær goðSagnir
Norska undrið – og indverska byltingin
h
á með henni tvö börn – þau ver er skákmaður ársins? Jæja, hvað með skildu 2008, svo öllu sé til haga 23 ára gamlan Norðhaldið. mann, sem bar sigurorð af Simen Agdestein hefur unnheimsmeistaranum Anand og ið þrekvirki við landvinninga teflir af slíkum styrkleika að skáklistarinnar í Noregi. Hann sérfræðingar telja að Magnkomst um skeið í hóp bestu us Carlsen hafi byrjað nýtt skákmanna heims og lamdi tímabil í skáksögunni. Hvorki þannig á íslenskum skákmeistmeira né minna. urum að enn er munað. Hann Þetta ævintýrasaga. Norvar sannkallaður Jóhannes egur var ekki mikið skákríki, skírari skákarinnar í Noregi, lengstum. Íslendingar gátu um Carlsen. Færir skákina á setti á stofn skákskóla og hefnokkurt árabil státað af fleiri nýtt stig. Fyrirsæta, auðkýf- ur unnið þrotlaust að því að útstórmeisturum en allar aðrar ingur, frægðardrengur. breiða fagnaðarerindi skákarþjóðir Norðurlanda samanlagt. innar. Magnus Carlsen er einn Danir áttu sinn sókndjarfa og sigursæla Lar- af nemendum hans. sen, Svíar tefldu fram jafnteflisvélinni Ulf Á dögunum kom út bókin „Carlsen´s AsAndersson og Finnar státaðu af hinum óbug- sault on the Throne“ eftir Grikkina Vassiandi Westerinen. Íslendingar áttu hinsvegar los Kotronias og Sotiris Logothetis. Þetta sjálfan Friðrik Ólafsson, Guðmund Sigur- er sérlega vel skrifuð bók, innihaldsrík og jónsson, Helga Ólafsson, Jóhann Hjartarson, stútfull af upplýsingum, pælingum og fréttum af því hvernig okkar norski frændi varð Jón L. Árnason og Margeir Pétursson. Norðmenn voru smáfiskar í skákheimum 16. heimsmeistarinn í skák. Ekki fer á milli þangað til Simen Agdestein stormaði fram mála að Simen Agdestein á mikinn þátt í því á sjónarsviðið. Agdestein er fæddur 15. maí að skapa „norska undrið“. Simen var þjálfari 1967 og hefur afrekað margt, því hann spil- stúfs, fyrirmynd, hvatning. aði næstum 100 leiki fyrir norska fótboltaBróðir fótboltakempunnar, Espen Agdelandsliðið og raðaði inn mörkum. Hann var stein, er framkvæmdastjóri Carlsens. Það er giftur þingkonunni Marianne Aasen og fullt starf, enda er Carlsen einn af hundrað
áhrifamestu mönnum heims hið stórbrotna og margslungna að mati TIME, eftirsóttur í ríki. Þaðan kemur nú hvert undrabarnið á fætur öðru. alla vinsælustu sjónvarpsþætti Indversk börn og ungmenni heims og fyrirsæta hjá þekktsópuðu til sín verðlaunum á um tískuhúsum. Svo er hann heimsmeistaramótinu á dögorðinn auðkýfingur ofan á allt saman, og enginn er líklegur til unum. Gull er í hávegum haft að ógna veldi hans í bráð. á Indlandi, en gullverðlaun eru Í bókinni er ítarlega fjallað næstum óþekkt, af einhverjum ástæðum: Indverjar áttu um áskorendamótið í London engan heimsmeistara nema í fyrravor, en þar tefldu átta ofurmeistarar um réttinn til að Anand, ekki í nokkrum sköpþreyja einvígi við Anand. Alls Anand. Hóf skákina úr ösku- uðum hlut. Hið mikla ríki hins voru tefldar heilar 14 umferð- stó á Indlandi. Þjóðardýrðglóandi málms skartar aðeins ir, og þar endaði Carlsen sem lingur á Indlandi, goðsögn í einum sigurvegara í gjörvallri sögu Ólympíuleikanna, og það sigurvegari, hálfri hársbreidd skáksögunni. var gullið í 10 metra bogfimi. á undan hinum mikla Kramnik. Indverska tígrisdýrinu hlýtur að hafa liðið Indverjar eru í skáksárum, í bili, en Noreinsog bráð; kannski í fyrsta skipti síðan egur er hinsvegar á góðri leið með að verða Anand háði einvígi við jöfurinn Kasparov á rétttrúnaðarríki skákgyðjunnar. Þar seljast síðustu öld. taflsett í búðum upp, jafnóðum. Allir helstu En gleymum því ekki: Anand hefur unn- fjölmiðlar eru undirlagðir af skák, og Magnið stjarnfræðileg afrek í þágu skákarinnar. us Carlsen gæti boðið sig fram sem kóngur. Hann er fyrsti stórmeistari Indlands – en þar Skólabörn flykkjast í skák, og í haust verður er einmitt vagga skáklistarinnar; þar fæddist sjálft Ólympíuskákmótið haldið í Tromsö. hin göfuga íþrótt fyrir 1500 árum eða svo. Í Þangað mætir „litla Ísland“ – sokkið vel og kjölfar sigra Anands varð hann slík þjóðhetja, rækilega niður heimslistann í bili – en við að orð brestur til að lýsa. Hann var kjörinn skulum hugga okkur við, að einhversstaðar í íþróttamaður aldarinnar – hvorki meira né íslenska skólakerfinu (nú, eða leikskólunum) minna – á Indlandi og er dáður um gjörvallt leynist lítill arftaki okkar góða frænda...
Bridge JólaMót BridgefélagS reykJaVíkur
Yfirburðasigur Örvars og Ómars Freys
M
inningarmót Bridgefélags Reykjavíkur var helgað Ásmundi Pálssyni og Símoni Símonarsyni, sem voru mjög áberandi alla sína lífstíð í bridgelífinu á Íslandi. Aðsókn var svo mikil að húspláss varð að takmarka hana. Alls mættu 60 pör til leiks og öttu kappi í monradtvímenningi þann 30. desember þar sem spiluð voru 44 spil í 11 umferðum. Þeir félagarnir Örvar Óskarsson og Ómar Freyr Ómarsson unnu þetta jólamót með miklum yfirburðum, vermdu efsta sætið lungann af mótinu og voru með 5% meira skor en parið í öðru sæti. Lokastaða 5 efstu para varð þannig: 1 . Örvar Óskarsson – Ómar Freyr Ómarsson 2. Gunnlaugur Sævarsson – Kristján Már Gunnarsson 3. Guðmundur Sv. Hermannsson – Björn Eysteinsson 4. Gabríel Gíslason – Gísli Steingrímsson 5. Páll Valdimarsson – Baldvin Valdimarsson
63,8% 58,8% 56,9% 56,0% 55,1%
Spil 43 í síðustu umferð vakti verðskuldaða athygli. Suður var gjafari (enginn á hættu) og spaðasamlega fyrir hendi í NS. Flestir komust að því að tvo hæstu vantaði í laufi og létu geim duga og slemmu vera. Fimm pör létu vaða í spaðaslemmu (af 30) en aðeins tvö fengu að standa þann samning. Vestur átti út og fann í engum tilfellum af þessum fimm slemmum frá fimmlitnum sínum í laufi. Hins vegar er hægt að finna skemmtilega vinningsleið ef vörnin tekur ekki tvo fyrstu slagina á lauf, þó að hún hafi sjaldnast fundist:
♠ ♥ ♦ ♣ ♠ ♥ ♦ ♣
5 D1074 G104 KG765
Hrannar og Runólfur sigurvegarar
ÁD109 ÁG6 9752 108 N
V
A S
♠ ♥ ♦ ♣
♠ ♥ ♦ ♣
743 98532 83 Á92
KG862 K ÁKD6 D43
Hjartadrottning verður að liggja á undan ÁG, tígull að haga sér (ekki verr en 3-2 skipting) og vestur verður að eiga annaðhvort háspilanna í laufi (hann á varla bæði því þá hefði hann tekið þau í upphafi). Sagnhafi tekur tíu slagi, fimm á spaða, fjóra á tígul, hjartakóng og endar í norðri. Vestur er í vandræðum og verður að halda valdi á hjartadrottningu sinni í þriggja spila endastöðu. Hann verður að halda D10 í hjarta og fara niður á laufkóng blankan. Sagnhafi spilar laufi frá norðri og vestur, inni á laufkóng, verður að gefa svíningu í hjarta. Það dugar ekki austri að taka slag á laufás og fella kóng vesturs því austur verður þá að spila frá laufi sínu.
Að venju var góð þátttaka í jólamóti Bridgefélags Hafnarfjarðar en 57 pör tóku þátt að þessu sinni. Mikil barátta var um efsta sætið og mörg pör vermdu efsta sætið í keppninni. Félagarnir Hrannar Erlingsson og Runólfur Jónsson höfðu sigur að lokum eftir að hafa verið í toppbaráttunni mestallan tímann á meðan mótið fór fram. Lokastaða 5 efstu para varð þannig: 1. Hrannar Erlingsson – Runólfur Þór Jónsson 2. Guðmundur Baldursson – Steinberg Ríkarðsson 3. Ingvar Jónsson – Jón Sigurbjörnsson 4. Gunnlaugur Sævarsson – Kristján Már Gunnarsson 5. Helgi Bogason – Guðjón Sigurjónsson
Enn ein skrautfjöður
59,3% 58,8% 58,2% 57,7% 57,5%
Hjónin Matthías Gísli Þorvaldsson og Ljósbrá Baldursdóttir bættu enn einni skrautfjöðrinni í hatt sinn og unnu öruggan sigur í sveitakeppni á Bridgehátíð Vesturlands sem spiluð var á Hótel Hamri um síðustu helgi. Sveitarfélagar þeirra voru Sævar Þorbjörnsson og Karl Sigurhjartarson, sem náðu einnig efsta sæti í bötler útreikningi í frammistöðu para. Þeir skoruðu 2,12 impa að meðaltali í plús í spili í 7 leikjum sem voru 8 spil að lengd. Ljósbrá og Matthías hafa verið sigursæl í mótum undanfarna mánuði. Lokastaða 5 efstu sveita (af 22) í sveitakeppninni varð þannig:
Á myndinni eru þau þrjú pör sem skipuðu 3 efstu sætin í minningarmóti BR um Ásmund Pálsson og Símon Símonarson. Frá vinstri eru Björn Eysteinsson og Guðmundur Sveinn Hermannsson sem urðu í þriðja sæti, öruggir sigurvegarar eru Örvar Óskarsson og Ómar Freyr Ómarsson og Kristján Már Gunnarsson og Gunnlaugur Sævarsson höfnuðu í öðru sæti. Ljósmynd/Aðalsteinn Jörgensen.
1. Ljósbrá ........................................................................... 2. Grábrók .......................................................................... 3. Grant Thornton ............................................................. 4. Strumparnir .................................................................. 5. Skákfjelagið...................................................................
152 134 130 121 115
Sunnudaginn 5. janúar var haldin tvímenningskeppni. Þátttaka í henni var töluvert dræmari en í sveitakeppninni og mættu 20 pör til leiks. Fyrrum þingmaðurinn Birkir Jónsson og Guðmundur Baldursson voru hlutskarpastir á endasprettinum, voru í öðru sæti fyrir lokaumferðina og tryggðu sér sigur með góðan árangur í henni. Lokastaða 5 efstu para varð þannig: 1. Guðmundur Baldursson – Birkir Jón Jónsson 2. Örvar Óskarsson – Guðni Einarsson 3. Guðný Guðjónsdóttir – Harpa Fold Ingólfsdóttir 4. Kristján Már Gunnarsson – Gunnlaugur Sævarsson 5. Hallgrímur Rögnvaldsson – Guðmundur Ólafsson
58,7% 55,9% 55,1% 55,0% 54,7%
Dale Carnegie námskeiðið kom mér virkilega á óvart. Ég átti von á að öðlast meira öryggi til að tala fyrir framan hóp af fólki og bæta færni mína í mannlegum samskiptum. En námskeiðið gaf mér svo miklu meira. Meðal annars lærði ég aðferðir til að draga úr streitu og að bæta minnið. Mikilvægast var þó að ég lærði að vera sanngjarnari við sjálfa mig og kynntist frábæru fólki. Næsta markmið er að koma eiginmanninum og unglingunum á námskeið.
ÍSLENSKA SIA.IS DAL 67154 01/14
// Kolbrún Björnsdóttir (Kolla), þáttastjórnandi á Stöð 2
skráðu þig núna
DALE CARNEGIE NÁMSKEIÐ Meira sjálfstrau st
Betri sam skipti
Ö r ugg framkoma
Leiðtogah æfni
Komdu í hóp með þeim sem ná árangri. Njóttu þín betur í mannlegum samskiptum og lærðu að hafa góð áhrif á aðra. Á hverjum degi sérðu fólk sem skarar fram úr í athafnalífinu, í stjórnsýslu, íþróttum, fjölmiðlum eða menningu og listalífi. Þetta fólk er í hópi þeirra 20.000 Íslendinga sem notið hefur góðs af þjálfun Dale Carnegie. Skráðu þig núna og nýttu hæfileika þína til fulls.
// Ókeypis kynningartímar fyrir fullorðna
// Ókeypis kynningartímar fyrir ungt fólk
Þriðjudaginn Fimmtudaginn Fimmtudaginn Laugardaginn
10-15 ára 12. janúar, 21. janúar og 27. janúar
14. 16. 23. 25.
janúar janúar janúar janúar
16-25 ára 12. janúar, 21. janúar og 27. janúar
Sjáðu fleiri dagsetningar kynningartíma á dale.is
Skráðu þig á dale.is/ungtfolk
555 70 80 H R I N G D U N Ú N A E ÐA S K R Á Ð U Þ I G Á
w w w. d a l e . i s
Ármúla 11, 108 Reykjavík ı Sími 555 7080 ı www.dale.is
50
sjónvarp
Helgin 10.-12. janúar 2014
Föstudagur 10. janúar RÚV 15.30 Ástareldur 16.20 Ástareldur Endursýndir þættir vikunnar. 17.20 Litli prinsinn (9:25) 17.43 Hið mikla Bé (9:20) 18.06 Skúli skelfir 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Hestaannáll 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir Íþróttir dagsins í máli og myndum. 19.40 Njósnari (2:10) 20.05 Útsvar (Fjarðarbyggð - Grindavíkurbær) Spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir og spurningahöfundur og dómari er Stefán Pálsson. 21.10 Allir dansa mambó (Mad about Mambo) Rómantísk gamanmynd um fótboltastrák sem ákveður að bæta boltatæknina með því að byrja að æfa dans. Á ýmsu á hann von á en ekki því að verða ástfanginn af danskennaranum. Í aðalhlutverkum eru William Ash og Keri Russell. 22.45 Ókindin 00.45 Syllan 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur 12. janúar
Laugardagur 11. janúar RÚV
STÖÐ 2
07.00 Morgunstundin okkar / Smælki 07:00 Waybuloo / Ærlslagangur / Háværa ljónið Urri / Tillý og vinir / Kalla kanínu og félaga / Xiaolin Múmínálfarnir / Hopp og hí Sessamí Showdown / Um hvað snýst þetta allt? / Sebbi / 08:10 Malcolm In The Middle (18/22) Friðþjófur forvitni / Úmísúmí / Paddi 08:35 Ellen (115/170) og Steinn / Abba-labba-lá / Paddi og 09:15 Bold and the Beautiful Steinn / Millý spyr / Sveppir / Kung Fu 09:35 Doctors (165/175) Panda / Robbi og Skrímsli / Birta og 10:20 Drop Dead Diva (13/13) 11:05 Harry's Law (7/22) allt fyrir áskrifendurBárður - Geimævintýri 10.45 Útsvar 11:50 Dallas 11.50 Landinn e. 12:35 Nágrannar fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12.20 Basl er búskapur (5:10) 13:00 Mistresses (9/13) 12.50 EM-stofa 13:45 17 Again 13.20 Nóttin sem við vorum á tunglinu 15:25 Ærlslagangur Kalla kanínu og 14.20 Helgi syngur Hauk félaga 15.35 Á batavegi 15:45 Waybuloo 4 5 17.10 Fisk í dag 16:05 Xiaolin Showdown 17.20 Grettir (12:52) 16:30 Ellen (116/170) 17.33 Verðlaunafé (8:21) 17:10 Bold and the Beautiful 17.35 Vasaljós (8:10) 17:32 Nágrannar 18.00 Táknmálsfréttir 17:57 Simpson-fjölskyldan (17/22) 18.10 Skólaklíkur (4:20) 18:23 Veður 18.54 Lottó 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Fréttir 18:47 Íþróttir 19.20 Veðurfréttir 18:54 Ísland í dag 19.25 Íþróttir 19:11 Veður 19.40 Hraðfréttir 19:20 The Simpsons 19.50 Madagaskar 3: Eftirlýst í Evrópu 19:40 Impractical Jokers (2/8) 21.25 Foringi og heiðursmaður 20:05 Spider-Man 2 23.25 Ævintýraland 22:10 The Sessions 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23:45 Outlander 01:45 Tenderness 03:20 Streets of Blood 04:55 17 Again
SkjárEinn
RÚV
STÖÐ 2
07.00 Morgunstundin okkar / Smælki / 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Háværa ljónið Urri (45:52) Algjör Sveppi / Ljóti andarunginn og 07.15 Tillý og vinir / Ævintýri Berta og ég / Doddi litli og Eyrnastór / Lærum Árna / Múmínálfarnir / Einar Áskell og leikum með hljóðin / Mamma Mu / / Hopp og hí Sessamí / Sara og önd / Sumardalsmyllan / Kai Lan / Áfram Kioka / Kúlugúbbarnir / Disneystundin Diego, áfram! / Tommi og Jenni / / Skúli skelfir / Undraveröld Gúnda / Big Time Rush / Skógardýrið Húgó / Chaplin / Mollý í klípu / Handunnið: Lukku láki / Kalli kanína og félagar / Sarah Becker / Fum og fát Young Justice allt fyrir áskrifendur 11.00 Sunnudagsmorgunn 12:00 Bold and the Beautiful 12.15 Þrekmótaröðin 2013 (1:8) 13:45 Hello Ladies (1/8) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12.40 Í leit að betri manni 14:20 Veep (1/8) 13.35 Attenborough og Björk 14:50 Hið blómlega bú - hátíð í bæ 14.25 Fum og fát (5/6) 14.30 EM stofa 15:25 Helgi syngur Hauk 14.50 EM í handbolta - Ísland-Noregur 15:556Sjálfstætt fólk (16/30) 4 EM stofa 5 16.30 16:30 ET Weekend 17.00 Táknmálsfréttir 17:15 Íslenski listinn 17.10 Poppý kisuló (45:52) 17:45 Sjáðu 17.21 Franklín (1:2) 18:13 Leyndarmál vísindanna 17.43 Engilbert ræður (47:78) 18:23 Veður 17.50 Fisk í dag 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18.00 Stundin okkar 18:50 Íþróttir 18.25 Basl er búskapur (2:10) 18:55 Modern Family (9/22) 19.00 Fréttir 19:15 Two and a Half Men (1/22) 19.20 Veðurfréttir 19:40 Lottó 19.25 Íþróttir 19:45 Spaugstofan 19.40 Landinn 20:10 Silver Linings Playbook 20.15 EM Danmörk-Makedónía 22:10 Killing Them Softly 21.00 EM stofa 23:45 Street Kings 2 21.30 Erfingjarnir (2:10) 01:15 The River Why 22.25 Kynlífsfræðingarnir (9:12) 03:00 How to Lose Friends & Alienate 23.20 Sunnudagsmorgunn People 04:50 Beyond A Reasonable Doubt
STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / UKI / Doddi litli og Eyrnastór / Waybuloo / Ávaxtakarfan - þættir / Algjör Sveppi / Könnuðurinn Dóra / Brunabílarnir / Ofurhundurinn Krypto / Kalli litli kanína og vinir / Ben 10 / Grallararnir / Tasmanía 11:25 Victorious 11:50 Spaugstofan allt fyrir áskrifendur 12:15 Nágrannar 14:00 The Middle (7/24) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14:25 New Girl (7/23) 14:50 Masterchef USA (2/25) 15:35 The Face (1/8) 16:25 Okkar menn í Havana 17:05 Eitthvað annað (3/8) 4 6 17:35 60 mínútur (13/52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (20/30) 19:10 Sjálfstætt fólk (17/30) 19:45 Hið blómlega bú - hátíð í bæ (6/6) 20:10 Breathless (2/6) 20:55 The Tunnel (7/10) 21:40 Banshee (1/10) 22:30 60 mínútur (15/52) 23:15 Nashville (1/20) 00:00 Mad Men (2/13) 00:45 The Untold History of The USA 01:45 Injustice (1/2) 03:25 Injustice (2/2) 05:05 Okkar menn í Havana 05:45 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist SkjárEinn 11:15 Dr. Phil SkjárEinn 11:15 Dr. Phil 12:00 Dr. Phil 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:45 Once Upon a Time (1:22) 11:50 Derby - Chelsea 16:10 Blackburn - Man. City 12:45 Dr. Phil 08:25 Dr. Phil 12:10 Spænsku mörkin 2013/14 13:35 7th Heaven (1:22) 13:30 Atletico - Barcelona 17:50 Ensku Bikarmörkin 2014 13:30 The Voice (13:13) 09:10 Pepsi MAX tónlist 12:40 World's Strongest Man 2013 14:25 The Bachelor (11:13) 15:10 Ensku Bikarmörkin 2014 18:20 World's Strongest Man 2013 16:00 Got to Dance (1:17) 17:15 Svali&Svavar (1:10) 13:10 Rochdale - Leeds 15:55 Happy Endings (20:22) 15:40 Man. City - West Ham 18:50 Nott. Forest - West Ham 16:50 Judging Amy (21:24) 17:45 Dr. Phil 14:50 Ensku Bikarmörkin 2014 16:20 Family Guy (10:21) 17:20 La Liga Report 20:30 La Liga Report 17:35 90210 (1:22) 18:30 Happy Endings (20:22) 15:20 Úrslitaleikur 16:45 Parks & Recreation (20:22) 17:50 Espanyol - Real Madrid 21:00 Klitschko 18:25 Sean Saves the World (1:18) 18:55 Minute To Win It 16:40 Sunderland - Man. Utd. 17:10 Catfish (1:12) 19:55 Nedbank Golf Challenge 22:55 Klitschko vs. Povetkin allt fyrir áskrifendur18:50 Svali&Svavar (1:10) 19:40 America's Funniest Home 18:20 La Liga Report allt2013 fyrir áskrifendur allt fyrir áskrifendur 18:00 In Plain Sight (8:8) 22:55 Espanyol - Real Madrid 19:20 7th Heaven (1:22) Videos (13:44) 18:50 Atletico - Barcelona 18:50 Hawaii Five-0 (9:22) 20:10 Once Upon a Time (1:22) 20:05 Family Guy (10:21) 20:55 Man. Utd. - Swanseafréttir, fræðsla, sport og skemmtun fréttir, fræðsla, sport og skemmtun fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:40 Judging Amy (22:24) 21:00 The Bachelor (11:13) 20:30 Got to Dance - NÝTT (1:17) 22:35 Atletico - Barcelona 20:25 Top Gear´s Top 41 (8:8) 11:55 Stoke - Everton 22:30 Trophy Wife (1:22) 21:20 90210 - NÝTT (1:22) 00:15 Box - Tyson vs. Holyfield (stór 21:15 Law & Order: Special Victims... 10:35 Man. Utd. - Swansea 22:55 Blue Bloods (1:23) 22:10 Friday Night Lights - NÝTT (1:13) 13:35 Arsenal - Cardiff Útsending keppni 1) Útsending frá frægri 12:15 Cardiff - West Ham frá leik Arsenal og Cardiff City í 23:45 Hawaii Five-0 (9:22) 22:55 Along Came a Spider viðureign Mike Tyson og Evander 22:00 The Walking Dead (2:16) 22:50 Elementary (1:22) 13:556 Newcastle - Man. City ensku úrvalsdeildinni. 00:35 Friday Night Lights (1:13) 00:35 Excused Holyfield frá 1997. 4 4 5 6 4 5 allt fyrir áskrifendur 23:40 Necessary Roughness (6:10) 16:00 Stoke - Liverpool Bein 15:15 Premier League World 01:20 CSI: New York (3:17) 01:00 The Bachelor (10:13) allt fyrir áskrifendur 00:30 The Walking Dead (2:16) útsending frá leik Stoke City Skemmtilegur þáttur um leik02:10 The Mob Doctor (6:13) 02:30 Ringer (13:22) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 01:20 The Bridge (1:13) og Liverpool í ensku úrvalsmennina og liðin í ensku úrvals03:00 Excused 03:20 Pepsi MAX tónlist fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 02:40 Beauty and the Beast (7:22) deildinni. deildinni. 03:25 Pepsi MAX tónlist 08:45 Messan 03:30 Excused 18:05 Tottenham - Crystal Palace 15:45 Southampton - Chelsea Út09:55 Match Pack Útsending frá leik Tottenham sending frá leik Southampton og 10:25 Leicester City - Derby County Hotspur og Crystal Palace í Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 11:30 The Magic of Bell Isle 12:05 Enska úrvalsdeildin upphitun allt fyrir áskrifendur 4 5 6 ensku úrvalsdeildinni. 17:25 Gillingham - Wolverhampton 13:20 Everything Must Go 11:00 There's Something About Mary 12:35 Hull - Chelsea 4 5 allt fyrir áskrifendur 10:30 The River Why 19:45 Hull - Chelsea Útsending frá 19:05 Match Pack 15:00 Anger Management 13:00 The Descendants 14:50 Tottenham - Crystal Palace allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:15 Just Go With It leik Hull City og Chelsea í ensku 19:35 Leicester City - Derby County 16:45 The Magic of Bell Isle 14:55 The Bucket List 17:20 Man. Utd. - Swansea allt fyrir áskrifendur 14:10 Something's Gotta Give úrvalsdeildinni. 21:40 Enska úrvalsdeildin - upphitun 18:35 Everything Must Go fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:30 There's Something About Mary 19:30 Cardiff - West Ham 16:15 The River Why 21:25 Newcastle - Man. City 22:10 Manstu 20:15 Anger Management 18:30 The Descendants fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 21:10 Everton - Norwich fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:00 Just Go With It 23:05 Stoke - Liverpool 22:55 Leicester City - Derby County 22:00 A Few Good Men 20:25 The Bucket List 22:50 Fulham - Sunderland 19:55 Something's Gotta Give 00:45 Everton - Norwich 00:35 Enska úrvalsdeildin - upphitun 00:15 The Expendables 2 22:00 The Shining 00:30 Southampton - WBA 4 522:00 Broadcast News6 01:55 Ghost Rider: Spirit of 00:25 Lockout 4 5 00:10 Five Minutes of Heaven Vengeance 02:006 One For the Money SkjárSport SkjárSport SkjárSport5 4 01:406 Your Highness 03:30 A Few Good Men 03:30 The Shining 06:00 Extreme Sports Channel 06:00 Extreme Sports Channel 06:00 Extreme Sports Channel 4 5 6
RV skrifstofuvörutilboð p r. stk
.
288 kr. p r. stk
.
RV - birg in
í skrifst n þinn o og daglefuvörum rekstr ar gum vörum
698 kr. p r. stk
.
498 kr. p r. 5 0
0 b l.
Ve rð fr á
297 kr. p r. pk
.
Tússlitir
57 kr.
Ve rð fr á
Ljósritunarpappír
.
Ve rð fr á
Reiknivélar
Rafhlöður
p r. pk
Ve rð fr á
Bréfabindi
297 kr.
Ve rð fr á
Kúlupennar
Ve rð fr á
Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • Fax: 520 6665 sala@rv.is • www.rv.is
52
bíó
Helgin 10.-12. janúar 2014
Frumsýnd american HustLe
Frumsýnd Lone surViVor
Svikahrappur í klemmu American Hustle er nýjasta mynd leikstjórans Davids O. Russell en hann á að baki ágætis myndir eins og The Fighter, Three Kings og hins frábæru Silver Linings Playbook sem gerði stormandi lukku. American Hustle þykir líkleg til þess að sópa að sér tilnefningum til Óskarsverðlaunanna en hún var frumsýnd rétt í tæka tíð til þess að vera gjaldgeng á hátíðinni í ár. Myndin er tilnefnd til sjö Golden Globe-verðlauna, meðal annars sem besta myndin. American Hustle er stjörnum prýdd en í henni leikur Christian Bale svikahrapp sem neyðist ásamt ástkonu sinni að leggja FBI lið og spenna gildru fyrir aðra svindlara, mafíósa og spillta stjórnmálamenn. Myndin byggir lauslega á hinu svokallaða Abscam-hneyksli sem kom upp í Bandaríkjunum á áttunda áratugnum. Það byrjaði með rannsókn alríkislögreglunnar á vörusvikum nokk-
Wahlberg tekst á við Talíbana
urra svikahrappa en þróaðist upp í pólitískt hneyksli þar sem meira en tugur bandarískra embættismanna var að lokum ákærður fyrir mútuþægni og spillingu. Auk Bale eru Bradley Cooper, Amy Adams og Jeremy Renner í mikilvægum hlutverkum auk hinnar stórkostlegu leikkonu Jennifer Lawrence sem þykir fara á kostum og stela senunni ítrekað í hlutverki eiginkonu Bales sem hefur fengið sig fullsadda af framhjáhaldi karlsins og grípur til sinna ráða.
Aðrir miðlar: Imdb: 7,9, Rotten Tomatoes: 92%, Metacritic: 90%
Það er skammt stórra milli stórra högga hjá Mark Wahlberg. Hann er nýbúinn að takast á við dópbaróna ásamt Denzel Washington í 2 Guns eftir Baltasar Kormák og er nú kominn, grár fyrir járnum, til Afganistan. Wahlberg leikur hér bandaríska sérsveitarhermanninn Marcus Luttrell sem var sendur ásamt þremur félögum sínum til Afganistan til þess að drepa Talíbanaleiðtogann Ahmad Shah. Aðgerðin rann fljótt út í sandinn þegar fjórmenningarnir gerðu afdrifarík mistök sem urðu til þess að Luttrell komst einn lífs af við illan leik. Peter Berg leikstýrir myndinni en hann gerði síðast hina glötuðu Battleship. Berg
gerði einnig ofurhetjumyndina Hancock með Will Smith og tók góðan sprett laust fyrir aldamót með hinni yfirgengilega ofbeldisfullu og kolsvörtu kómedíu Very Bad Things.
Aðrir miðlar: Imdb: 7,6, Rotten Tomatoes: 68%, Metacritic: 56%
Frumsýnd Last Vegas
BORGMAN
A LIZARD IN A WOMAN’S SKIN (16)
(16)
SUN: 20.00
SÝNINGARTÍMAR Á MIDI.IS
SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR & KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS - MIÐASALA: 412 7711
Gömlu kempurnar skella sér í steggjapartí til Las Vegas þar sem ýmislegt á eftir að ganga á.
Ellisteggir sletta úr klaufunum
Femmenessence MacaHarmony Fyrir konur á barneignaraldri
MacaHarmony
®
Fyrirtíðaspennu Skapsvei�ur Sársaukafullar blæðingar Frjósemi og grundvallarheilbrigði
Umboðsaðili: Vistor hf.
Hefur góð áhrif á:
Gamanmyndin Last Vegas er ansi vel mönnuð, svo ekki sé dýpra tekið í árinni en þar eru þeir samankomnir Robert De Niro, Michael Douglas, Morgan Freeman og Kevin Kline. Samanlagt státa leikararnir fjórir af sex óskarsverðlaunum og níu tilnefningum. Allir eru þeir komnir af léttasta skeiði og leika í myndinni gamla æskufélaga sem fá loksins góða ástæðu til þess að skvetta ærlega úr klaufunum í lastabælinu Las Vegas.
Ó
Fæst í apótekum og Heilsuhúsinu
Fæðubótarefni úr macarót � 100% náttúruleg vara með lífræna vottun Inniheldur hvorki soja (ísó�avóna), mulin hörfræ né hormóna www.facebook.com/Femmenessence.is www.vistor.is
Samanlagt deila þessir höfðingjar með sér sex óskarsverðlaunum og níu tilnefningum.
neitanlega felast nokkur tíðindi í því að Robert De Niro, Michael Douglas, Morgan Freeman og Kevin Kline mæti saman til leiks í bíómynd. Þótt eitthvað hafi fjarað undan sumum þeirra á síðustu árum eru fjórmenningarnir risar í bransanum og De Niro nánast goðsögn þótt hann hafi lítið leikið af viti í tuttugu ár eða svo. Samanlagt deila þessir höfðingjar með sér sex óskarsverðlaunum og níu tilnefningum til verðlaunanna en í þeim flokki draga De Niro og Freeman vagninn. De Niro hlaut Óskarinn fyrir leik sinn í The Godfather: Part II, 1975, og Raging Bull, 1981. Douglas var verðlaunaður fyrir eftirminnilega túlkun sína á verðbréfaskúrknum Gordon Gekko í Wall Street 1988 en áður hafði hann hampað verðlaunum fyrir bestu myndina, sem einn framleiðenda One Flew Over the Cuckoo's Nest 1976. Freeman fékk verðlaunin sem besti aukaleikarinn í Million Dollar Baby, 2005, og Kline hirti styttuna fyrir geggjaðan gamanleik í aukahlutverki sem fábjáninn Otto í A Fish Called Wanda árið 1989. De Niro hefur verið tilnefndur til Óskarsverðlaunanna fimm sinnum, án þess að hljóta þau, nú síðast sem aukaleikari í Silver Linings Playbook. Þá hlaut hann tilnefningar
fyrir Taxi Driver, The Deer Hunter, Awakenings og Cape Fear. Freeman á að baki fjórar tilnefningar án þess að hreppa verðlaunin, fyrir aukaleik í Street Smart og fyrir aðalhlutverk í Invictus, The Shawshank Redemption og Driving Miss Daisy. Í Last Vegas halda vinirnir Paddy, Archie, Sam og Billy, sem hafa þekkst í 50 ár, saman til Las Vegas til þess að steggja Billy, sem Douglas leikur. Hann er síðasti piparsveininn í genginu en ætlar nú loks að festa ráð sitt, sem gefur fjórmenningunum kærkomið tilefni til að láta gamlan draum rætast og skemmta sér í Vegas. Þegar á hólminn er komið finna vinirnir fyrir því að þeir eru ekki sömu töffararnir og áður. Árin hafa tekið sinn toll en þeir keyra þó upp stuðið og í hamaganginum kemur ýmislegt upp úr kafinu og félagarnir átta sig á að þeir eiga sitthvað óuppgert. Aðrir miðlar: Imdb: 6,9, Rotten Tomatoes: 46%, Metacritic: 48%
Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
borgar 6.000 kr.
færð 12.000 kr.
tívolíkort gildir til 3. Feb.
20
nýTT
tæki
SKEMMTUN FYRIR ALLA! www.smarativoli.is
/
Sími 534 1900
nýTT
54
menning
Helgin 10.-12. janúar 2014
TónlisT Töfr ahurðinni hrundið upp með hvelli á sunnudaginn
Fjörugir Vínartónleikar í Salnum
v
ínartónleikar verða í Salnum í Kópavogi næstkomandi sunnudag, 12. janúar klukkan 13. „Nú verður Töfrahurðinni hrundið upp með hvelli og sprengjum, Vínartónlistin mun hljóma og dansinn duna. Síðustu ár hafa Vínartónleikar Töfrahurðarinnar verið í umsjá flautuleikarans Pamela De Sensi og slegið rækilega í gegn,“ segir í tilkynningu en tónleikarnir í ár verða með veglegu sniði, en nú munu tónskáldin Jóhannes Strauss og Madame Pirruette verða aðal stjörnur tón-
leikanna. „Vínarvalsarnir verða leiknir af Skólahljómsveit Kópavogs undir styrkri stjórn Össurar Geirssonar ásamt fjölda gesta; þar má nefna tenórinn Gissur Pál Gissurarson og Ragnhildi Þórhallsdóttur sópran og hina sprellfjörugu listamenn frá Sirkus Íslandi. Einleikarar á piccoloflautu verða Margrét Stefánsdóttir og Pamela De Sensi. Þeir sem ekki kunna vals þurfa ekki að örvænta vegna þess að boðið verður upp á danskennslu á staðnum svo allir geti tekið þátt.
Tónleikar BlásarakvinTeTT reykjavíkur
Nemendur úr Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar leiða dansinn af sinni alkunnu snilld. Kynnar tónleikanna eru Kolbrún Anna Björnsdóttir og Sigurþór Heimisson,“ segir enn fremur. Á undan tónleikum, klukkan 12.30, verður boðið upp á barnafordrykk á torginu, sprell og flugelda. „Við hvetjum alla, unga sem aldna að koma í galakjólum og smóking. Trúðar frá Sirkus Íslandi skemmta tónleikagestum í forsalnum fyrir tónleika og einnig verður boðið upp á andlitsmálun.
Töfrahurð – fjölskyldutónleikar – verða í Salnum Kópavogi á sunnudaginn.
Nú í ár fagnar Töfrahurðin 5 ára afmæli og þá er sérstaklega við hæfi að láta drauminn rætast og mæta á þessa einstöku Vínar-
tónleika. En síðan er alltaf eitthvað nýtt og spennandi að gerast í þessari fjörugu og skapandi tónleikaröð.“ - jh
hafnarBorg sýning rúnu heldur áfr am
Kvintettar englanna Blásarakvintett Reykjavíkur hefur nýja árið í 15:15 tónleikasyrpunni í Norræna húsinu næstkomandi sunnudag, 12. janúar, klukkan 15.15. Kvintettar Englanna er yfirskrift tónleikanna en þar verða leiknir Blásarakvintettar eftir þrjú ensk tónskáld sem lifðu mjög frábrugðnu lífi en tónlist þeirra allra er óumdeilanlega hlustendavæn um leið og hún er skemmtilega krefjandi fyrir flytjendur, að því er fram kemur í tilkynningu. Tónleikarnir hefjast á Kvintett í F dúr op. 81 nr. 3 eftir George Onslow (1784–1852). Annar blásarakvintettinn sem fluttur verður er Kvintett í As dúr op. 14 eftir Gustav Holst (1874–1934). Lokaverk tónleikanna verður fjörugur kvintett eftir Malcolm Arnold (1921–2006); Þrír sjóarasöngvar frá 1943. Arnold samdi mörg tónverk bæði fyrir hljómsveit og kammerhópa og
Blásarakvintett Reykjavíkur skipa Hallfríður Ólafsdóttir flauta, Daði Kolbeinsson óbó, Einar Jóhannesson klarínetta, Jósef Ognibene horn og Darri Mikaelsson fagott.
hlaut Óskarsverðlaun fyrir tónlist sína við kvikmyndina Brúin yfir Kwaifljótið. Blásarakvintett Reykjavíkur var stofnaður 1981. Hópurinn hefur haldið tónleika um gervalla Evrópu, Bandaríkin, Asíu og Ástralíu þar sem hann hefur m.a. leikið í Carnegie Hall í New York, Wigmore Hall í London og Óperuhúsinu í Sydney. Hann var tilnefndur til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs árið 1995.
Jeppi á Fjalli – lýkur í janúar Mary Poppins (Stóra sviðið)
Sun 12/1 kl. 13:00 Fös 24/1 kl. 19:00 Fös 17/1 kl. 19:00 Lau 25/1 kl. 13:00 Lau 18/1 kl. 13:00 Sun 26/1 kl. 13:00 Sun 19/1 kl. 13:00 Fim 30/1 kl. 19:00 Mið 22/1 kl. 19:00 aukas Lau 1/2 kl. 13:00 aukas Súperkallifragilistikexpíallídósum! Síðustu sýningar!
Sun 2/2 kl. 13:00 aukas Fim 6/2 kl. 19:00 aukas Fös 7/2 kl. 19:00 aukas Lau 8/2 kl. 13:00 aukas Sun 9/2 kl. 13:00 lokas
Jeppi á Fjalli (Gamla bíó)
Fös 10/1 kl. 20:00 Mið 15/1 kl. 20:00 Lau 18/1 kl. 20:00 Lau 11/1 kl. 20:00 Fim 16/1 kl. 20:00 Sun 19/1 kl. 20:00 Sun 12/1 kl. 20:00 Fös 17/1 kl. 20:00 Flytur í Gamla bíó í janúar vegna mikilla vinsælda. Síðustu sýningar!
Hamlet (Stóra sviðið)
Fös 10/1 kl. 20:00 fors Fim 16/1 kl. 20:00 3.k. Lau 25/1 kl. 20:00 aukas Lau 11/1 kl. 20:00 frums Lau 18/1 kl. 20:00 4.k. Sun 26/1 kl. 20:00 7.k. Sun 12/1 kl. 20:00 2.k Sun 19/1 kl. 20:00 5.k. Fös 31/1 kl. 20:00 8.k. Mið 15/1 kl. 20:00 aukas Fim 23/1 kl. 20:00 6.k. Sun 2/2 kl. 20:00 Frægasta leikrit allra tíma. Ný kynslóð, nýjir tímar, nýr Hamlet.
Rúna og Gestur, eiginmaður hennar, ætluðu sér alltaf að gera listsköpun að ævistarfi og í Hafnarborg gefur nú að líta gott yfirlit yfir langan og fjölbreyttan feril listakonunnar. Mynd/Íris Dögg Einarsdóttir
Dvalið lengur hjá djúpu vatni Sýningin Dvalið hjá djúpu vatni í Hafnarborg hefur verið framlengd til 26. janúar en þar gefur að líta yfirlit yfir fjölbreyttan feril listakonunnar Rúnu, Sigrúnar Guðjónsdóttur. Verkin á sýningunni ná yfir allan feril listakonunnar. Þau elstu eru frá því um 1950 en þau nýjustu frá þessu ári.
l
Óskasteinar (Nýja sviðið)
Fös 31/1 kl. 20:00 frums Fim 13/2 kl. 20:00 7.k Þri 25/2 kl. 20:00 15.k Lau 1/2 kl. 20:00 2.k Fös 14/2 kl. 20:00 aukas Fös 28/2 kl. 20:00 16.k Sun 2/2 kl. 20:00 3.k Lau 15/2 kl. 20:00 8.k Sun 2/3 kl. 20:00 17.k Þri 4/2 kl. 20:00 4.k Sun 16/2 kl. 20:00 9.k Þri 4/3 kl. 20:00 18.k Mið 5/2 kl. 20:00 aukas Þri 18/2 kl. 20:00 10.k Mið 5/3 kl. 20:00 19.k Lau 8/2 kl. 20:00 aukas Mið 19/2 kl. 20:00 11.k Lau 8/3 kl. 20:00 20.k Sun 9/2 kl. 20:00 5.k Fös 21/2 kl. 20:00 12.k Sun 9/3 kl. 20:00 21.k Þri 11/2 kl. 20:00 6.k Lau 22/2 kl. 20:00 13.k Mið 12/2 kl. 20:00 aukas Sun 23/2 kl. 20:00 14.k Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Grátt gaman með ógæfufólki á leikskóla
Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Verk Rúnu í hina ýmsu miðla bera sterk höfundareinkenni og eru alltaf auðþekkjanleg.
istakonan Rúna, Sigrún Guðjónsdóttir, hefur unnið með ýmsan efnivið á löngum ferli og unnið að listsköpun sinni með margvíslegum hætti. Hún hefur meðal annars fengist við skreytingu leirmuna, myndir málaðar á stein- og postulínsflísar og efnismikinn japanskan pappír, bókaskreytingar og auglýsingagerð. Þá hefur hún gert fjölda veggmynda fyrir opinberar byggingar og þá oft í samstarfi við eiginmann sinn, Gest Þorgrímsson. Sýningin Dvalið hjá djúpu vatni stendur yfir í Hafnarborg og hefur verið framlengd til 26. janúar. Þar gefur að líta gott yfirlit yfir feril Rúnu en elstu verkin á sýningunni eru frá því í kringum 1950 en þau nýjustu frá þessu ári enda vinnur Rúna enn ótrauð að listsköpun sinni sem hún hefur helgað sig algerlega eftir að hún hætti kennslu upp úr aldamótum. Enn má sífellt sjá nýja þróun í verkum hennar enda er hún óhrædd við að gera tilraunir með myndmál og vinnuaðferðir og sköpunarþráin jafnsterk og lifandi og áður. Heiti sýningarinnar, Dvalið hjá djúpu vatni, er fengið að láni úr frumgerð ljóðaflokksins um Tímann og vatnið. Vatn táknar oft huga eða hugarástand, en það er líka upphaf og forsenda lífs. Verk Rúnu í hina ýmsu miðla bera sterk
höfundareinkenni og eru alltaf auðþekkjanleg. Maðurinn og mennskan eru áberandi yrkisefni en mjúk form og ljóðræna einkenna verkin. Áberandi myndefni eru kvenfígúrur, fiskar, fuglar, fjöll og fjara, speglanir og óræð form, en fíngerðar og léttar teikningar hennar bera ótvíræðum hæfileikum vitni. Á sýningunni má sjá dæmi um fjölbreyttan listferil Rúnu, bæði um frjálsa myndsköpun og hönnunarstörf. Hún hefur komið víða við, verið frumkvöðull í gerð leirmuna á Íslandi, starfað með þekktum og virtum erlendum hönnunarfyrirtækjum á borð við danska postulínsfyrirtækið Bing & Grøndahl og Villeroy & Boch þar sem hún hannaði veggflísar á baðherbergi sem síðar voru settar í fjöldaframleiðslu. Myndefnið var í anda fyrri verka hennar, fiskar og fígúrur tengdar hafinu. Rúna er fædd 1926 og hóf nám í Handíða- og myndlistarskólanum árið 1942 og lauk þaðan myndmenntakennaraprófi árið 1945. Ári síðar héldu þau Gestur til Kaupmannahafnar og hófu bæði nám við Konunglegu listaakademíuna, hún í málaralist, hann í myndmótun. Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
u r ö v al
a l a s t ú
t r O P s r INtE
U d m ko eRðU og g R æ b Á FR kAUp!
70 60 %
AFSLÁTTUR
%
4 0 30 50
AFSLÁ TTUR
%
%
%
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
Er hafIN! InTeRSpoRT bíLdShöFðA / sími 585 7220 / bildshofdi@intersport.is / opiÐ: mán. - fös. 10 - 18. lau. 10 - 18. sun. 13 - 17. InTeRSpoRT AkUReyRI / sími 460 4890 / akureyri@intersport.is / opiÐ: mán. - fös. 10 - 18. lau. 10 - 16 InTeRSpoRT SeLFoSSI / sími 480 4611 / selfoss@intersport.is / opiÐ: mán. - fös. 10 - 18. lau. 10 - 16.
56
dægurmál
Helgin 10.-12. janúar 2014
Í tAkt við tÍmAnn unnur BirnA BAssAdóttir
Ekkert pláss fyrir hundrað skópör í 52 fermetra íbúð Unnur Birna Bassadóttir er 26 ára tónlistarkona sem syngur og dansar í Spamalot sem frumsýnt verður í Þjóðleikhúsinu í næsta mánuði. Hún vinnur líka að fyrstu plötu sinni sem áætlað er að komi út á árinu. Staðalbúnaður
Ég fjárfesti nýlega í gervipelsi sem hefur komið sér vel í kuldanum undanfarið. Flest uppáhalds fötin mín hef ég keypt á mörkuðum, til dæmis á Ítalíu, og í Rauða kross búðinni, Hjálpræðishernum og Spútnik. Það kemur þó fyrir að maður kaupi föt í „venjulegum“ búðum eins og Vero Moda. Svo er líka alltaf gaman að koma í Centro á Akureyri. Ég er með hálfgerða skómaníu og á hátt í hundrað pör. Ég hef ekkert pláss fyrir þetta heima enda bý ég í 52 fermetra íbúð.
Hugbúnaður
Ég fer fáránlega sjaldan út að skemmta mér en þegar ég geri það finnst mér gaman að fara snemma út og fara á fámenna staði. Ég vil helst vera komin heim fyrir miðnætti. Ef vinir mínir eru að spila á tónleikum reyni ég að sjálfsögðu að mæta. Uppáhalds sjónvarpsþættirnir mínir eru Walking Dead, ég get ekki án þeirra verið. Og Sherlock. Benedict Cumberbatch er heitasti maður á jörðinni.
Vélbúnaður
Ég á Macbook Pro og er nýbúin að fá mér
iPhone 5. Í honum er ég með taktmæli og desíbelamæli og svo spila ég Hayday. Það er leikur sem kemur manni niður á jörðina. Maður stjórnar búi, býr til kökur og osta og fleira þannig. Aðalgræja heimilisins er samt Neumann míkrafónn sem við kærastinn vorum að fjárfesta í. Við hlökkum mikið til að fara að nota hann.
í
heimsókn þangað þegar sýningum í leikhúsinu lýkur.
Unnur Birna er útskrifuð úr FÍH og kennir söng í Listaskóla Mosfellsbæjar. Hún og kærastinn hennar semja saman tónlist fyrir sjónvarp og sitthvað fleira. Ljósmynd/Hari
Aukabúnaður
Uppáhaldsmaturinn minn er grænmetislasagna sem ég bý til. Ég lærði að elda á Ítalíu og kynntist mikilvægi Extra Virgin ólívuolíu. Maður þarf helst að vera með brúsa af henni á sér. Ég borða næstum aldrei úti en hef farið nokkrum sinnum á Kryddlegin hjörtu og fíla það. Þegar ég fer norður fer ég líka á Bláu könnuna. Ég keyri um á Renault Clio sem ég er búin að eiga frá 2007. Þetta er 2002 módel og ég er búin að skipta um hedd í honum og gera hann hálfpartinn nýjan. Uppáhalds staðurinn minn er Villa Borghese í Róm. Ég bjó í Róm fyrir nokkrum árum og stefni á að fara
AppAfengur
Skyndihjálp Skyndihjálp getur bjargað mannslífum og því mæli ég með því að allir fái sér nýtt app Rauða krossins á Íslandi – Skyndihjálp. Appið er ókeypis og veitir aðgang að einföldum leiðbeiningum um allar helstu aðgerðir skyndihjálpar sem geta nýst í daglegu lífi. Með myndböndum, gagnvirkum prófum og einföldum skilaboðum hefur aldrei verið eins auðvelt að læra skyndihjálp. Þegar búið er að hlaða niður appinu er hægt að nálgast allar upplýsingar hvar og hvenær sem er jafnvel þó síminn sé utan þjónustusvæðis og ótengdur netinu. Myndböndin gefa appinu sérstaka vídd en þar er sýnt hvernig á að bara sig að til að mynda þegar þú kemur að einstaklingi með áverka á höfði eða fólki sem er beinbrotið. Aðferðirnar eru einnig skýrðar ítarlega í texta. Í appinu eru einnig hagnýt ráð um hvernig er best er að búa sig undir og bregðast við neyðarástandi svo sem óveðri, vetrarhörkum, jarðskjálfta og eldgosi. Þá er hægt að taka próf í skyndihjálp í appinu og deilt viðurkenningum með vinum sínum á netinu. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
„Leikhús á öðru plani… Fullkomin útfærsla á skáldsögunni." Fbl. S.Á.S.
„Atli leikur snilldarlega og sýnir gríðarlegan kraft og sjarma… frábært nýtt leikverk." Mbl. S.G.V.
englar glar alheimsins
LEIKRIT ÁRSINS 2013
Ekki missa af einstökum leikhúsviðburði. Aukasýningar komnar í sölu.
551 1200
HVERFISGATA AT 19 ATA
LEIKHUSI LEIKHUSID.IS
MIDASALA@LEIKHUSID.IS
58
dægurmál
Helgin 10.-12. janúar 2014
Leikhús engLar aLheimsins sk apa tækifæri ytr a
Tilboðum rignir yfir Þorleif Örn leikstjóra Sýning Þjóðleikhússins á Englum alheimsins í sviðsetningu Þorleifs Arnar Arnarssonar hefur vakið óskipta athygli á undanförnum misserum. Orðspor sýningarinnar hefur borist langt út fyrir landsteinana og hingað hafa erlendir leikhússtjórar og óperustjórar lagt leið sína sérstaklega til að sjá sýninguna, ekki aðeins frá hinum þýskumælandi leikhúsheimi, þar sem Þorleifur hefur verið mikilvirkur undanfarin ár, heldur einnig frá Norðurlöndunum, að því er fram kemur í tilkynningu Þjóðleikhússins. „Hanna Tomta, leikhússtjóri Norska þjóðleikhússins, heillaðist svo af sýningunni að hún gerði Þorleifi umsvifalaust tilboð um að leikstýra í Norska
þjóðleikhúsinu. Sömu sögu er að segja af Per Boye Hansen, listrænum stjórnanda Norsku óperunnar. Hann sá sýningu á Englum alheimsins í byrjun janúar og nú þegar er afráðið að Þorleifur mun leikstýra einni stærstu óperu næsta leikárs í norsku Þjóðaróperunni í Osló, Parsifal eftir Richard Wagner. Það má því til sanns vegar færa,“ segir enn fremur, „að tilboðunum rigni yfir Þorleif Örn. Hann hefur þó ekki sagt skilið við Þjóðleikhúsið og mun leikstýra jólasýningunni á Stóra sviðinu að ári. Sýningar á Englum alheimsins eru komnar á sjöunda tuginn og ekkert lát er á aðsókn, svo sýningatímabilið hefur nú verið framlengt. Næstu helgi verða að auki tvær sýningar í Hofi á Akureyri.“ - jh
Sviðsetning Þorleifs Arnar hefur vakið óskipta athygli. Myndir/Þjóðleikhúsið
sirrý og smári Búa á vinnustofunni
Teygt á jólunum
Grínarahópurinn sem stendur að Mið-Íslandi frumsýnir nýtt efni á föstudagskvöld og ætlar þannig að framlengja jólin. Sem fyrr treður hópurinn upp í varnarþingi sínu í Reykjavík, Þjóðleikhúskjallaranum. Nýja sýningin hefur hlotið nafnið Áfram Mið-Ísland! og strákarnir ganga svo langt að kalla Árna Pál Árnason, formann Samfylkingarinnar, til vitnis um ágæti sitt. Þeir hafa eftir honum að þeir bjóði upp á besta grínið í bænum. Í nýju sýningunni láta þeir Ari Eldjárn, Bergur Ebbi, Björn Bragi, Dóri DNA og Jóhann Alfreð sér ekkert mannlegt óviðkomandi. Sýningin stendur í tvær klukkustundir og á meðan taka þeir meðal annars á ást Íslendinga á sjálfum sér, barnauppeldi, misskilning í fjölskylduboðum, mataræði, fyrirmyndir og margt fleira. Sýningin Mið-Ísland í Kjallaranum sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári en áður en yfir lauk var hún sýnd yfir 40 sinnum og voru gestir tæplega 10 þúsund talsins.
Rætt um ullarpíkur
Allir í bíó Fólk hefur hópast í kvikmyndahús síðustu tvær vikur eða svo enda óvenju margt sem freistar þar þessi dægrin. Þar ber einna hæst aðra myndina í þríleiknum um Hobbitann og The Secret Life of Walter Mitty en drjúgur þáttur Íslands í þeirri mynd kitlar landann greinilega. Þá er sá gamli meistari Martin Scorsese á fleygiferð með Leonardo DiCaprio í The Wolf of Wall Street. Sambíóin náðu þeim áfanga á tíu dögum í lok desember og byrjun janúar að 50.000 gestir komu í kvikmyndahús keðjunnar. Þótt jólin hafi ætíð verið drjúgur bíótími hjá Íslendingum hefur slíkur fjöldi aldrei látið sjá sig áður.
Myndlistarkonan Kristín Gunnlaugsdóttir er þekktust fyrir fágaðar og fallegar íkonamyndir með trúarlegri táknmerkingu og upphafinni kyrrð. Hún sýndi á sér nýja hlið þegar hún opnaði sýninguna Sköpunarverk í Listasafni Íslands í nóvember en sýningin hverfist um þá mögnuðu uppsprettu lífsins, píkuna, sem listakonan útfærir meðal annars með risastórum lopaverkum. Á sunnudaginn klukkan 14 verður heimildarmynd um Kristínu frumsýnd í Listasafninu og að sýningu lokinni tekur við listamannaspjall Kristínar þar sem hún fer um sýninguna, ræðir inntak verkanna og svarar spurningum þátttakenda. Sýningin hefur hlotið mikla athygli og verður framlengd til 9. febrúar og jafnframt má fá nýja bók um listakonuna á tilboðsverði meðan sýningin stendur.
Sirrý og Smári skreyta myndasögudeild Borgarbókasafnsins með verkum sínum og gefa gestum kost á að kynnast því helsta sem þau fást við í hreiðrinu sínu. Mynd/Hari
Sögusmiðirnir Sirrý og Smári eru allt í senn teiknarar, höfundar og hönnuðir sem ætla sér að lifa á myndasögugerð. Einhvern tímann. Þau búa á vinnustofunni sinni, litlu hreiðri í Hafnarfirði þar sem hugmyndirnar flæða alla daga í bland við kaffi og kærleik. Þau hafa gefið út tvær bækur, halda úti vefmyndasögu og eru nýbúin að búa til tölvuleik. Þau opna í dag, föstudag, sýningu á myndasögum sínum í Borgarbókasafninu.
s
Þetta er bara það sem við þurfum að gera.
bakaðar kjúklingabringur Prófaðu bökuðu kjúklingabringurnar, fylltar með ferskum kryddjurtum og rjómaosti. Gottimatinn.is
Þar sem kærleikurinn, hugmyndirnar og kaffið flæða
irrý og Smári fá hugmyndir á færibandi og reyna að láta þær sem flestar verða að veruleika. Þau búa á vinnustofu sinni, litla hreiðrinu, í Hafnarfirði þar sem þau eru alltaf að pæla og skapa. Þau hafa gefið út tvær bækur, myndskreyttu barnabókina Askur og prinsessan, og myndasöguna Vampíra. Þá halda þau úti vefmyndasögunni Mía og Mjálmar og hafa nýlokið við gerð tölvuleiksins Lori&Jitters. „Við erum bara alltaf að búa eitthvað til sama hvaða nöfnum það nefnist,“ segir Smári sem var í óða önn, ásamt Sirrý, að hengja upp sýningu á myndasögum þeirra í Borgarbókasafninu þegar Fréttatíminn náði í skottið á honum. „Við reynum bara að framkvæma flestar hugmyndirnar sem við fáum. Sirrý er teiknimeistarinn og við skrifum sögurnar saman og erum bæði hönnuðir.“ Vinnustofa Smára og Sirrýjar í Hafnarfirði nýtist einnig sem svefnherbergi, borðstofa og stofa og þar una þau sér öllum stundum við myndasögugerð og þar flæða hugmyndirnar í bland við kaffi og kærleik. Íslenskur myndasögumarkaður hefur ekki enn náð þeim þroska að þau geti lifað á myndasögunum einum saman en Smári segir þau stefna ótrauð að því. „Við erum ekki komin þangað en það er stefnan. Ég veit ekki hversu lengi maður
þarf að bíða en einhvern daginn mun það gerast,“ segir Smári og bendir á að jafnvel þótt bækurnar seljist vel sé þetta ekki auðvelt á litla Íslandi. „En við höfum ekki val um neitt annað. Þetta er bara það sem við þurfum að gera.“ Sirrý og Smári gáfu út ævintýrið Askur og prinsessan 2010 en þar snúa þau upp á hefðina og staðalímyndir ævintýranna þar sem við sögu koma samkynhneigðar persónur og prinsessa sem vill kannski ekkert endilega láta bjarga sér. Myndasagan Vampíra kom svo út 2012 og vefmyndasagan Mía og Mjálmar (http://miaogmjalmar.is) er í gangi af og til. „Svo datt okkur allt í einu í hug að búa til tölvuleik. Það var eitthvað sem við kunnum ekkert á en fiktuðum okkur bara áfram og gerðum þennan litla netleik, Lori&Jitters.“ Í dag, föstudag klukkan 16, opna þau sýningu á verkum sínum í aðalsafni Borgarbókasafns Reykjavíkur í Tryggvagötu. „Við erum í rauninni að skreyta veggi og hillur með myndasögum, síðum og myndum úr bæði barnabókinni okkar og Vampírumyndasögunni. Og líka síður úr Míu og Mjálmari og fleiri litlum myndasögum.“ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
Höfum opnað nýjan sýningarsal 400 fermetra
INNRÉTTINGAR
að Lágmúla 8 í Reykjavík
ENDALAUSIR MÖGULEIKAR
INNRÉTTINGAR
Í sýningarsalnum eru uppsettar 10 nýjar eldhúsinnréttingar, 8 baðinnréttingar, þvottahúsinnréttingar og fataskápar. HTH er einn stærsti framleiðandi innréttinga í Evrópu, enda er dönsk hönnun og danskt handverk eftirsótt og mikils metið um heim allan.
Velkomin í ORMSSON LÁGMÚLA 8 og kynnist því nýjasta og flottasta í eldhúsinnréttingum frá HTH – og því heitasta í AEG eldhústækjum. Við hönnum án skuldbindinga fyrir þig tillögur að nýja draumaeldhúsinu þínu og gerum þér frábært verðtilboð.
afsláttur af hágæða eldhústækjum*
*með kaupum á HTH eldhúsinnréttingum
Opið: Mánudaga–föstudaga frá kl.10-18 og laugardaga frá kl.11-15 Ath: Á Akureyri er HTH sýningarsalur í ORMSSON Furuvöllum 5
LÁGMÚLA 8 · REYKJAVÍK · 2. HÆÐ · SÍMI: 530-2819 & 530-2821 · www.ormsson.is
HE LG A RB L A Ð
Hrósið... ...fær Bassi Ólafsson fyrir myndbönd sem hann gerði til að kæta unnustu sína í prófalestri. Myndböndin hafa nú slegið í gegn á netinu.
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Bakhliðin Margrét FriðriKSdÓttir
FIBER sænguR Lítilsháttar útlitsgallaðar sængur á frábæru verði! Stærðir: 140 x 200 sm. 140 x 220 sm. 150 x 200 sm. 150 x 210 sm. Allar stærðir á sama verði! Vnr. 910520
FULLT VERÐ: 3.995
1.695
tilboðin gilda 10.01.14 til 15.01.14
Nákvæm og öguð
LÍTILSHÁTTAR ÚTLITSGALLAÐAR SÆNGUR
Aldur: 56 ára. Maki: Eyvindur Albertsson endurskoðandi. Börn: Bjarni Þór læknir, kvæntur Lindu Björk Hafþórsdóttur og eiga þau 4 börn, Kolbrúnu, Eyvind, Margréti og Kristófer.
50%
Foreldrar: Friðrik Guðmundsson, fyrrverandi starfsmaður hjá Kaupfélagi Skagfirðinga og Friðbjörg Vilhjálmsdóttir fyrrverandi kennari í grunnskóla Sauðárkróks.
FULLT VERÐ: 1.995
AFSLÁTTUR
Áhugamál: Bókmenntir, félagsmál af ýmsum toga og hestamennska.
995
Stjörnumerki: Meyja. Stjörnuspá: Þú ættir að reyna að sjá fegurðina í hversdagslegum hlutum. En verðirðu óheppin veistu þó allavega hverjir eru ekki vinir þínir.
ZELLA, ZEnnA, ZOE Og ROsA sænguRvERAsEtt Efni: 100% polymíkrófíber. St. 140 x 200 sm. / 50 x 70 sm. Vnr. 1224470, 1224450, 1224460, 1224450
É
g er búinn að vinna með henni í bráðum tuttugu ár og mjög náið sem aðstoðarskólameistari og leysti hana af þegar hún fór í nám,“ segir Helgi Kristjánsson, aðstoðarskólameistari MK og náinn samstarfsmaður Margrétar. „Margrét er mjög skipulögð og öguð í öllum vinnubrögðum. Hún vill helst sjá næstu skref og leiki fram í tímann og vill ekki láta koma sér á óvart. Hún ISO-væddi skólann til að koma í veg fyrir óvæntar uppákomur en með stöðlunum er tryggt að allir nemendur viti fyrirfram að hverju þeir ganga í náminu. Að skólastarfið sé í föstum skorðum og að engu sé breytt nema að vandlega athuguðu máli. Það er mjög gott að vinna með henni. Línurnar eru alveg skýrar sem er mjög þægilegt. Hún er líka mjög skemmtileg og félagslynd og á auðvelt með að vera hrókur alls fagnaðar í hópi og er uppátækjasöm þegar stendur til að gera eitthvað skemmtilegt.“ Margrét Friðriksdóttir hefur gefið kost á sér í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi sem fer fram þann 8. febrúar og sækir þannig óhikað að oddvitanum og bæjarstjóranum, Ármanni Kr. Ólafssyni. Margrét er skólameistari Menntaskólans í Kópavogi og hefur gegnt því starfi um 20 ára skeið.
Falleg glerbox og kúplar
58% AFSLÁTTUR
ÚTSALA
FULLT VERÐ: 49.950
29.950
PLus B12 JuBILæuM dýnA Miðlungsstíf dýna með 250 pokagormum pr. m2. Innifalið í verði er 4 sm. þykk og góð yfirdýna. Slitsterkt áklæði úr polyester/polypropylene polyester/polypropylene. Grindin er úr sterkri, ofnþurrkaðri furu. Verð án fóta. Fætur verð frá: 6.995 Vnr. B12449432
YFIRDÝNA INNIFALIN
ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR
SPARIÐ
20.000
90 X 200 SM.
SPARIÐ
8000
SPARIÐ
5000
FULLT VERÐ: 24.950
16.950 Verslun innst í Dalbrekku ofan við Nýbýlaveg Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is
BERLIn KOMMÓÐA Stærð: B77 x H119 x D49 sm. Vnr. 3602101
FULLT VERÐ: 19.950
nEWPORt KOMMÓÐA Með 4 skúffum. Litur: Hnota og hvítt. Stærð: B80 x H80 x D45 sm. Vnr. 3672175
14.950
1. tölublað 2. árgangur
10. janúar 2014
Ellisprengja Öldruðum mun fjölga hratt á næstu árum og áratugum. Eftir tuttugu ár verða fimmtán prósent landsmanna yfir sjötugu en eru níu prósent nú. Álag á heilbrigðisþjónustu mun aukast til muna og kostnaður samfara því. Heilbrigðiskerfið er ekki tilbúið að takast á við þennan nýja veruleika. Síða 6
Hátækni á Heimsmælikvarða
krabbi fyrir og eftir kreppu
karlar mikilvægir í umönnun
einstakur grunnur til rannsókna
Nox Medical hefur þróað svefnrannsóknabúnað sem vakið hefur verðskuldaða athygli.
Matthea Sigurðardóttir kynntist sitt hvorri hlið heilbrigðiskerfisins þegar hún glímdi við krabbamein.
Fjöldi karla í umönnunarstörfum hjá öldrunarheimilum Akureyrar tvöfaldaðist síðasta sumar.
Krabbameinsskrá okkar Íslendinga hefur verið starfrækt í hálfa öld. Hún þykir ein sú fullkomnasta í heimi.
Síða 2
Síða 4
Síða 8
Síða 10
t í m* s e f u aðófun t s ni pr k r Vi skum ní klí
Lúsasjampó
eyðir höfuðlús og nit
Öflugt - fljótvirkt - auðvelt í notkun Virkar í einni meðferð Fljótvirkt: Virkar á 10 mínútum 100% virkni gegn lús og nit
Mjög auðvelt að skola úr hári!
Náttúrulegt, án eiturefna FÆST Í ÖLLUM APÓTEKUM Fyrir 2 ára og eldri
www.licener.com
* Abdel-Ghaffar F et.al; Parasitol Res. 2012 Jan; 110(1):277-80. Epub 2011 Jun 11.
—2—
10. janúar 2014
Ný tækni frá Nox Medical Nanóeindir hindra útbreiðslu krabbameins Vísindamenn við Cornell háskóla í Bandaríkjunum hafa þróað nanóeindir sem eyða krabbameinsfrumum í blóðinu og hindra dreifingu þeirra um líkamann. Rannsóknir eru enn á frumstigi en hafa gefið góða raun. Hættulegasta stig krabbameins er þegar það hefur dreift sér um líkamann en nanóeindirnar drepa krabbameinsfrumurnar þegar þær rekast á. Rannsóknarhópurinn í Cornell háskóla þróaði nýja leið til að stöðva útbreiðslu þeirra og bættu próteininu Trail, sem eyðir krabbameinsfrumum og öðrum klístruðum próteinum við litlar kúlur eða nanóeindir. Þegar kúlunum er dælt í líkamann læsa þær sér á hvítu blóðkornin og við árekstur deyja krabbameinsfrumurnar. Vísindamennirnir telja að slíkar nanóeindir verði hentugar fyrir skurðaðgerðir eða geislameðferð til að fjarlægja krabbameinsfrumur frá aðal æxlinu sem og að koma í veg fyrir æxli dreifi sér. Enn eiga þó miklar rannsóknir eftir að fara fram áður en hægt verður að nota aðferðina á sjúklinga. Ekki hafa komið fram neikvæð áhrif á ónæmiskerfið né aðrar blóðfrumur af aðferðinni.
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. Ritstjóri: Höskuldur Daði Magnússon hdm@ frettatiminn.is . Ritstjórnarfulltrúi: Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is . Framkvæmda- og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is . Útgáfustjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is . Líftíminn er gefinn út af Morgundegi ehf., prentaður í 85.000 eintökum í Landsprenti og dreift mánaðarlega með Fréttatímanum og á heilbrigðisstofnanir.
Íslenska hátæknifyrirtækið Nox Medical sendi á dögunum frá sér nýja afurð, svefnrannsóknakerfið Nox A1. Fyrirtækið á í harðri samkeppni við fyrirtæki víðs vegar um heim og þó vörur þess séu talsvert dýrari en vörur keppinautanna er þeim vel tekið þar sem gæði eru mikils metin á sviði læknavísindanna. Afleiðingar svefntruflana, eins og kæfisvefns, geta verið lífshættulegar og því er mikilvægt að greina vandann og veita meðferð. Dagný HulDa ErlEnDsDóttir
N
ox Medical framleiðir hátæknibúnað til rannsókna á svefntruflunum. Árið 2009 kom tækið Nox T3 á markað en það er notað til að rannsaka svefnháðar öndunartruflanir hjá börnum og fullorðnum. Um miðjan desember sendi Nox Medical svo frá sér Nox A1 sem er með ýmsum endurbótum og gefur betri heildarmynd af svefni þar sem tekið er heilarit til að sjá svefnstig á hverjum tíma, hjartalínurit og fótakippir eru skráðir til viðbótar við mögulegar öndunartruflanir. Kostir A1 og T3 tækjanna í samanburði við tæki samkeppnisaðilanna eru meðal annars að þau eru hönnuð með þægindi sjúklingsins í fyrirrúmi, þráðlaus og fyrirferðarlítil og gera fólki kleift að sofa heima án þess að vera flækt í mikið snúrufargan. Dr. Erna Sif Arnardóttir starfar sem forstöðumaður svefnrannsókna á Landspítala og við klíníska ráðgjöf hjá Nox Medical og þrátt fyrir að vera aðeins 32 ára gömul hefur hún starfað við svefnrannsóknir í nær áratug. Hún segir svefntruflanir af ýmsum toga en að kæfisvefn sé algengastur og að með tækninni sé hægt að rannsaka hvort og þá hve oft fólk hætti að anda í svefni. „Súrefni í blóði lækkar og púlsinn ríkur upp sem getur haft alvarlegar heilsufarslegar afleiðingar. Það er mjög mikilvægt að mæla alvarleika öndunartruflana með lífeðlisfræðilegum mælingum og geta útilokað aðra sjúkdóma. T3 tækið frá Nox Medical er notað til mælinga á svefnháðum öndunartruflunum en þegar grunur er um aðra svefnsjúkdóma eins og drómasýki, svefngöngur og aðra hegðun í svefni getum við nú notast við A1 tækið sem gefur þá ítarlegri mynd af svefninum sjálfum.“ Kæfisvefn er algeng afleiðing offitu en hann getur líka hrjáð grannt fólk og börn. Þá er ástæðan yfirleitt of stór úfur í kokinu eða annað sem veldur þrengingum. „Gæði svefns hjá fólki með kæfisvefn eru lítil og margir því mjög syfj-
Spektro
fjölvítamínið fyrir alla Öll þurfum við vítamín og steinefni sérstaklega þegar ekki er passað að borða rétt. Við gleymum oft að taka vítamínin sem er miður, því það er ekki síst þá sem fólk borðar óreglulega og leyfir sér meira í mat og drykk. Spektro er einstök fjölvítamín blanda frá Solaray sem inniheldur öll helstu vítmín og steinefni sem við þurfum á að halda. Einnig jurtir og ensím sem gefa okkur orku, bæta úthreinsun og halda meltingunni góðri. Spektro er sérstaklega samansett til að halda jafnvægi á vítmínum, steinefnum og jurtum, og að þessi hráefni vinni hárrétt saman. Hylkið leysist upp á 20 mínútum svo upptaka líkamans á bætiefnunum er hröð. Spektro fjölvítamín er þar að auki laust við laktósa, sykur, glúten, soja og tilbúin aukefni. Spektro hentar því einstaklega vel þeim sem eru með ofnæmi. Spektro er framleitt í gæða vottuðum verksmiðjum, undir ströngum GMP stöðlum.
Solaray bætiefnin fást aðeins í apótekum og heilsuvöruverslunum.
www.heilsa.is
Nýtt liðband í hné uppgötvað Skurðlæknar á Háskólasjúkrahúsinu í Leuven í Belgíu fundu í október hnéliðband sem hefur ekki verið greint með formlegum hætti áður. Fjallað er um uppgötvunina í The Journal of Anatomy. Liðbandið liggur frá fremri hluta lærbeins og niður á hlið sköflungs. Nox Medical framleiðir búnað til rannsókna á svefntruflunum. Kæfisvefn er algengasta gerð svefntruflana en þeir sem þjást af honum hætta að anda í svefni. Á myndinni eru dr. Erna Sif Arnardóttir, forstöðumaður svefnrannsókna á Landspítalanum og klínískur ráðgjafi Nox Medical og Pétur Már Halldórsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Ljósmynd/Hari
aðir yfir daginn og með skert lífsgæði. Hann veldur einnig auknu álagi á hjartaog æðakerfi og eykur áhættu á háþrýstingi, heilablóðföllum og hjartaáföllum sé hann ekki meðhöndlaður.“ Erna segir kæfisvefn algengan sjúkdóm og að búið sé að greina um 8 prósent karla og 4 prósent kvenna á miðjum aldri Íslandi en að stór hópur fólks er enn ógreindur. Fyrirtækið Nox Medical ehf. var stofnað á grunni Flögu hf. sem stofnað var 1994 og starfrækt hér á landi fram yfir síðustu aldamót. Í byrjun árs 2006 var starfsemi Flögu á Íslandi lokað en reksturinn fluttur til Bandaríkjanna. „Lykilstarfsmenn úr þróunardeild Flögu stofnuðu Nox Medical um mitt ár 2006. Margir þeirra hafa starfað við þróun á svefnrannsóknabúnaði allan sinn starfsaldur og hafa því gríðarlega mikla þekkingu og reynslu á því sviði. Flaga hafði upp úr aldamótum náð góðri fótfestu á markaðnum og bjó yfir tækni sem stóð öðrum framar svo Ísland varð á þessum tíma stórt nafn í svefnrannsóknum og
sú tenging hefur haldist,“ segir Pétur Már Halldórsson, framkvæmdastjóri Nox Medical. Nox Medical á í harði samkeppni við um tuttugu stór og smá fyrirtæki sem framleiða lækningatæki til greiningar á svefnröskun. Pétur segir lausnir Nox Medical vera talsvert dýrari en keppinautanna þar sem notkunarmöguleikar og gæði séu mikils metin á sviði læknavísindanna. „Við höfum tekið okkur stöðu sem leiðandi fyrirtæki á þessu sviði og hönnun okkar og tæknilegt forskot gerir það að verkum að viðskiptavinir okkar eru reiðubúnir að greiða hærra verð fyrir okkar vörur en fyrir sambærilegar lausnir keppinauta okkar. Þrátt fyrir ungan aldur fyrirtækisins hefur það náð leiðtogasæti á kröfuhörðum markaði fyrir lækningavörur af þessu tagi. Milljónir fólks um allan heim eru árlega greindar með svefnraskanir og þökk sé góðum viðtökum er stór hluti þessa fólks greindur með búnaði frá Nox Medical,” segir Pétur Már.
Nýi línuhraðallinn kominn í notkun Nýr línuhraðall er kominn í notkun á Landspítalanum og var fyrsti sjúklingurinn meðhöndlaður með tækinu 17. desember. Línuhraðall er tæki sem notað er við geislameðferð við krabbameinum og núna til að byrja með er hann aðeins notaður til einfaldra aðgerða. Jakob Jóhannsson, yfirlæknir geislameðferðar krabbameina á Landspítala, segir líklegt að farið verði að nota tækið til flóknari aðgerða í febrúar. „Þetta er flókið tæki og við tökum okkur góðan tíma til að læra vel á það. Núna geislum við fimm til sex sjúklinga í líknandi meðferð á dag. Þá er tækið notað til að draga úr verkjum og öðru slíku. Síðar verður það svo einnig notað til læknandi meðferðar.“ Tveir línuhraðlar eru til á landinu og eru þeir báðir á Landspítalanum. Nýja tækið kom í stað gamals tækis sem ekki er notað lengur en einnig er til sjö ára gamalt tæki sem Jakob segir mjög gott. Frá síðasta hausti var aðeins einn nothæfur línuhraðall á spítalanum því töluverðan tíma tók að setja nýja tækið upp og stilla það af. Nýi línuhraðallinn er að hluta til keyptur fyrir gjafafé en ríkissjóður greiddi stærsta hlutann.
Sérfræðinga hafði lengi grunað að ekki væri vitað um alla hluta hnésins en árið 1879 velti Paul Segond, franskur skurðlæknir, því upp hvort í hnénu væru fleiri hlutar en staðfestir og rannsakaðir höfðu verið. Hann taldi að hnéð gæti ekki verið stöðugt með aðeins þeim hlutum sem þekktir voru, heldur hlytu að vera fleiri hlutar í hnénu. Í skrifum hans kemur fram að hann hafi komið auga á perlulaga liðband sem næði frá framanverðu læri og héldi áfram niður sköflunginn. Það myndi stuðla að stöðugleika á utanverðu hné og koma í veg fyrir að það félli inn á við. Næstu áratugina var liðbandið ekki rannsakað með formlegum hætti en eftir að dr. Claes og samstarfsfólk hans í Leuven í Belgíu hafði tekið eftir því að sjúklingar sem höfðu farið í aðgerðir vegna meiðsla á fremra krossbandi og virst hafa náð sér urðu fyrir því að eftir nokkurn tíma gaf það eftir og meiðsl komu upp á ný. Í framhaldinu var 41 hnjáliður krufinn og rannsakaður og kom þá utanverða liðbandið í ljós.
Eðlisfræðingarnir Maria Sastre og Hanna Björg Henrysdóttir stilla nýja línuhraðalinn á Landspítalanum. Ljósmynd/Hari
Átt þú erfitt með að halda vatni? Þá höfum við lausnina sem sést ekki Góð lausn fyrir karlmenn í staðinn fyrir bleyjur
Hjálpartæki sem samanstendur af uridomi (þvagsmokki) og þvagpoka Nánari upplýsingar veita: Hjúkrunarfræðingar hjá Coloplast / Icepharma í síma 520 4326 http://www.icepharma.is/icepharma/laekning-og-hjukrun/vorur/thvagvorur
www.coloplast.dk/ConveenActive Coloplast er skráð vörumerki í eigu Coloplast A/S.© 2011-08. Allur réttur áskilinn Coloplast A/S, 3050 Humlebæk, Danmark.
ÞÚ
uP uPP PP P á þitt Besta! Berocca® Performance er einstök samsetning
af B vítamínunum, C vítamíni, magnesíum og zínki
Bættu frammistöðu þína með Berocca
- rannsóknir hafa sýnt að það ber árangur
Syk
t S u a url
—4—
10. janúar 2014
Krabbamein á niðurskurðartímum
Matthea Sigurðardóttir fékk skjaldkirtilskrabbamein árið 2005 og svo aftur síðasta haust. Hún segir mikinn mun krabbameinsmeðferðunum en þegar meinið kom í fyrra skiptið var vel haldið utan um hennar mál en núna í haust þurfti hún sjálf að bera sig eftir öllum upplýsingum og fann fyrir óöryggi. Eftir skurðaðgerð þar sem meinið var fjarlægt dvaldi hún í geymslu innan um skilrúm og tæki. Þrátt fyrir allt segir hún meinið hafa verið hressandi reynslu og áminningu um það sem mestu máli skipti í lífinu – heilsuna og allt góða fólkið sem hún á að.
Dagný HulDa ErlEnDsDóttir
M
atthea Sigurðardóttir, eða Matta eins og hún er alltaf kölluð, er 36 ára deildarstjóri í Brúarskóla. Hún hefur tvisvar sinnum fengið skjaldkirtilskrabbamein, fyrst árið 2005 og svo aftur síðasta haust þegar niðurskurður var farinn að hafa mikil áhrif á starfsemi Landspítalans. Gríðarlegur munur var á krabbameinsmeðferðunum tveimur þó starfsfólkið hafi gert sitt besta við erfiðar aðstæður. Árið 2005 var meðferðin í góðum farvegi og hún fékk reglulega símtöl frá Landspítalanum um hver næstu skref yrðu. Samvinna ríkti á milli lækna og tæki og tól voru til staðar og í lagi. „Þegar krabbameinið kom upp aftur í fyrra hélt ég að allt myndi bara detta í sama ferlið og áður og hafði engar sérstakar áhyggjur þó ég hafi verið pínu hræddari núna því ég er orðin móðir og þá er erfiðara að standa frammi fyrir ógn.“ Í allri meðferðinni síðasta haust fékk Matta aðeins tvö símtöl frá Landspítala. Í byrjun var henni tilkynnt að hún væri með krabbamein og svo í lok meðferðar fékk hún símtal þess efnis að það væri farið. Í millitíðinni þurfti hún að ganga á eftir öllu sem meðferðinni fylgdi með ítrekuðum símhringingum. „Helsti munurinn var að áður var litið á mig sem sjúklinginn Möttu og ef ég hafði áhyggjur var brugðist við því. Ef ástæða var til að ætla að ég þyrfti að fara í skoðanir fór ég í þær. Núna í seinna skiptið upplifði ég það þannig að ég væri sjúkdómurinn skjaldkirtilskrabbamein sem hegðar sér yfirleitt á ákveðinn hátt. Þannig var brugðist við og ekki tommu lengra. Það hefði verið gott ef einhver hefði gefið sér tíma til að setjast niður með mér og spyrja hvernig mér liði.“
Með símann undir koddanum
Á móti mér tók brosandi geislafræðingur sem tilkynnti mér þær góðu fréttir að bilaði armurinn á skannanum væri kominn í lag.
Í byrjun var Möttu tilkynnt að meðferðin gæti tekið hálft ár en hún fékk engar upplýsingar um hvenær hún mætti eiga von á næsta símtali eða hvað tæki við. „Ég vissi ekkert hvað ég átti að segja vinnuveitandanum því ég hafði ekki hugmynd um hvenær skurðaðgerðin yrði. Ég var því bókstaflega alltaf með símann á mér því ég vildi alls ekki missa af símtali frá spítalanum en til þess kom þó ekki því það var aldrei hringt í mig. Alla meðferðina var það alltaf ég sem hafði samband við Landspítalann til að spyrjast fyrir um næstu skref. Við þessar aðstæður vill maður vita um hvað tekur við næst og þá líður tíminn líka hraðar sem er mikilvægt við aðstæður sem þessar,“ segir hún. Frá því Matta vissi að hún væri aftur komin með krabbamein og þangað til hún fékk að vita hvenær meðferðin hæfist liðu fjórar vikur. „Eftir að hafa beðið í fjórar vikur eftir símtali um tímasetningu aðgerðarinnar gat ég ekki meira og hringdi og þá fyrst var ritari skurðlæknisins sem átti að framkvæma aðgerðina að fá bréf frá krabbameinslækninum en báðir starfa þeir á Landspítalanum.
og hlær. Allt hafðist þetta þó og nokkrum dögum síðar kom símtal frá spítalanum um að engar krabbameinsfrumur væru sjáanlegar.
Of ung fyrir brjóstamyndatöku
Þó krabbameinið sem Matta fékk sé í flestum tilvikum læknanlegt getur það dreift sér í brjóst, lungu og víðar og því er þörf á brjóstamyndatöku að meðferð lokinni. Árið 2005 var slík myndataka hluti af meðferðinni og en núna í haust var það breytt svo hún reyndi sjálf að panta sér tíma hjá Krabbameinsfélaginu í Skógarhlíð. „Ég er ekki nógu gömul til að fá að fara í brjóstamyndatöku svo ég fékk ekki tíma. Þegar ég leitaði eftir aðstoð frá Krabbameinsdeild Landspítalans fékk ég þau svör að það væri ekki þeirra hlutverk að útvega mér brjóstamyndatöku. Mér finnst skipta máli að þessum reglum verði breytt því það er mikilvægt fyrir ungt fólk með krabbamein að fá undanþágu frá aldurstakmarkinu.“
Hressandi reynsla
Matthea Sigurðardóttir,
Þessi tími var mjög skrítinn, að vera með krabbamein og tilbúin að fara hvenær sem er í aðgerð og allir mínir nánustu tilbúnir að hjálpa til við að passa son okkar og vinnuveitandinn að gefa mér frí í vinnunni.“
Rúllað inn í geymslu
Krabbameinið var í bæði skiptin fjarlægt með skurðaðgerð og þegar Matta vaknaði eftir aðgerðina árið 2005 komu bæði krabbameinslæknir og skurðlæknir til hennar og ræddu um hvernig hafði gengið. Núna í haust var raunin önnur og aðeins skurðlæknirinn kom eftir aðgerðina og tilkynnti henni að vel hefði gengið. „Þegar ég vaknaði eftir aðgerðina var mér tilkynnt að ég ætti að jafna mig á annarri deild. Svo hafði sú deild ekki pláss fyrir mig svo ég fór á þriðju deildina og var rúllað þar inn í geymsluskáp sem var fullur af skilrúmum og öðru dóti svo rúmið rétt komst fyrir. Ég vissi ekkert hvar ég var, hvort ég mætti fara heim eða ætti að borga. Það kom enginn og tilkynnti mér formlega að ég mætti fara heim. Ég hugsaði með mér hvort ég ætti að segja einhverjum að ég væri að fara eða hvort yrði kannski auglýst eftir mér – sjúklingur með úfið hár og 18 sauma í hálsinum á rangli í nágrenni Landspítala.“ Eftir leit að fötunum sínum, sem höfðu orðið eftir á fyrstu deildinni, ákvað hún að fara heim þar sem hún var orðin hressari. Lyfin voru svo á annarri deild en á því áttaði hún sig ekki fyrr en hún kom heim. „Svo kom ég út úr geymsluskápnum þegar ég var orðin alklædd og sá starfsmann í fjarlægð sem ég veifaði bless. Svo bara gekk ég út og þetta var allt mjög ruglingslegt og sérstakt.“ Eftir skurðaðgerðina þurfti Matta að taka inn lyf sem innihélt geislajoð. Á meðan lyfið
var enn í líkamanum fór hún svo í skanna þar sem kannað var hvort enn væru krabbameinsfrumur í líkamanum. Sem fyrr beið Matta eftir símtali en henni hafði verið sagt að lyfin kæmu eftir viku til tíu daga úr pöntun að utan og að haft yrði samband við hana. „Svo liðu tvær vikur og ekki var hringt í mig. Þá hringdi ég sjálf á krabbameinsdeildina og var sagt að lyfið væri komið en að ég yrði að bíða eftir símtali frá lækni. Það kom ekki svo ég hringdi sjálf, aftur. Þá sótti ég lyfið í apótekið á Landspítalanum fór með það á krabbameinsdeildina til að láta sprauta því í mig. Þegar ég mætti þangað vissi enginn hver hefði boðað mig en svo þegar hjúkrunarfræðingur ætlaði að sprauta því í mig fann hún engan stað í næði svo á endanum fengum við að fara inn á skrifstofu til læknis sem var í símanum og að senda tölvupóst. Ég þurfti því að girða niður um mig þar og fá sprautu í rassinn svo þetta var svona frekar heimilislegt.
Bilaður skanni
Þegar lyfjunum hafði verið sprautað í Möttu átti hún að fara í skanna sem þá var bilaður. „Ég var sem sagt með rándýrt lyf í rassinum og gat ekki farið í skannann. Þegar hann komst loks í lag fékk ég tíma og á móti mér tók brosandi geislafræðingur sem tilkynnti mér þær góðu fréttir að bilaði armurinn á skannanum væri kominn í lag. Við gáfum hvor annarri fimmu og drifum okkur í verkið. Það er skemmst frá því að segja að þessa fjóra klukkutíma sem ég var í skannanum var armurinn að detta út og inn og reglulega tilkynnti geislafræðingurinn mér stöðu mála. Þetta var farið að minna á það þegar Samúel Örn Erlingsson datt inn og út af alþingi eina kosninganóttina,“ segir Matta
Þrátt fyrir allt segir Matta krabbameinið hafa verið hressandi lífsreynslu og tækifæri til að einbeita sér að því sem mestu máli skipti í lífinu. „Ég var alltaf að flýta mér og bæði í fullri vinnu og meistaranámi. Ég myndi alveg þiggja að fá svona högg reglulega í lífinu svo lengi sem það er ekki alvarlegra en þetta. Þegar krabbameinið uppgötvaðist hætti allt að skipta máli nema fjölskyldan og heilsan og það er svo ótrúlega gott. Þetta voru þó ekki nema nokkrar vikur en samt dásamlegur tími.“ Matta finnur það á fólki í kringum sig á hennar aldri að það sé mikill hraði sem fylgir því að gera allt á sama tíma – vinna, mennta sig og ala upp börn. „Manni finnst alltaf að það sé svo margt sem þarf að klára og er með endalaust samviskubit yfir því að ná ekki að klára allt. Þessar vikur sem ég var með krabbameinið var ekkert annað á mínum minnislista en að vakna, anda, knúsa barnið mitt og láta mér batna. Við foreldrarnir vorum að vinna að því að láta son okkar sofna sjálfan en ég hætti því bara og knúsast í honum þangað til hann sofnar. Mér er eiginlega alveg sama þó ég þurfi alltaf að svæfa hann. Ekki að ég hafi haldið að þetta væri mitt síðasta heldur er svo gott að finna hvað skiptir máli. Hann verður vonandi farinn að sofna sjálfur um fermingu.“ Þrátt fyrir að hafa verið með geislabaug og í brúnum kyrtli í nokkrar vikur viðurkennir hún þó að vera aðeins farin að fussa og sveia og pirra sig á einhverju sem skiptir ekki nokkru máli. „Mér tókst að vera dýrlingur í nokkrar vikur og það var dásamlegt að fá þá gjöf að sjá hvað það er sem virkilega skiptir máli. Svo er það gamla klisjan sem á svo sannarlega við – hvað það var gott að finna að hvað ég á góða að.“
Lyfjafræðideild HÍ fær styrki frá ESB Vísindafólk við lyfjafræðideild Háskóla Íslands hlaut nýverið þrjá styrki til þátttöku í Marie Curie mannauðsáætlun Evrópusambandsins. Heildarupphæð styrkjanna nemur rúmlega 110 milljónum króna. Að sögn Más Mássonar, forseta lyfjafræðideildar HÍ, hafa styrkirnir gríðarlega mikla þýðingu. „Deildin hefur verið í mjög öflugu Már Másson, forseti lyfjafræðideildar HÍ, segir mikilvægt að deildin geti svarað kröfum lyfjaiðnaðarins.
samstarfi við marga aðila innanlands og utan en það er auðvitað alveg sérstök lyftistöng að fá svona styrki frá ESB,“ segir Már og bætir við að styrkirnir muni nýtast í doktorsverkefni á mörgum mismunandi sviðum og efli það starf sem fyrir er. „Það er erfiðara að fá styrki hér á landi núna en áður og því er það eiginlega lífsnauðsynlegt fyrir deildina að það takist að afla styrkja líka erlendis frá. Lyfjarannsóknir eru dýrar og við eigum í samkeppni við lönd þar sem styrkjaumhverfið er betra. Við þur f um að mennta fólk því lyfja- og líftækni iðnaður
styrkist hérna dag frá degi.“ Már segir þennan iðnað hlutfallslega öflugri en í flestum öðrum ríkjum. „Lyfjaiðnaður sem hlutfall af landsframleiðslu er að öllum líkindum með því stærsta sem þekkist og því er mjög mikilvægt að við getum svarað kröfum hans.“ Styrkirnir auki möguleika deildarinnar en séu jafnframt áskorun. „Við þurfum þá að halda áfram að byggja upp aðstöðu sem er sambærileg við það sem best gerist í öðrum löndum. Við þetta hleypur okkur kapp í kinn og sýnir að við erum á réttri leið.“ Alls hlutu þrjú verkefni við deildina styrk til þátttöku í svokölluðu þjálfunarneti mannauðsáætlunar Marie Curie. Í þjálfunarnetinu felst að fjöldi evrópskra háskóla, rannsóknastofnana og fyrirtækja hefur samstarf um þjálfun vísindafólks á fyrstu stigum starfsferils síns. Í hverju þjálfunarneti er unnið að einu
heildarverkefni en fjöldi rannsóknarhópa vinnur svo einnig að smærri verkefnum. Verkefni lyfjafræðideildar eru undir stjórn Margrétar Þorsteinsdóttur dós-
ents, Sesselju Ómarsdóttur dósents, Elínar Soffíu Ólafsdóttur prófessors og Þorsteins Loftssonar prófessors.
Lyfjafræðideild HÍ hlaut á dögunum styrki frá ESB að heildarupphæð 110 milljónir. Á myndinni er Sesselja Ómarsdóttir, dósent við deildina.
—6—
10. janúar 2014
Ekki viðbúin fjölgun Hlutfall aldraðra fer vaxandi og á næstu tveimur ára tugum hér á landi mun fjölga um 28.757 í aldurshópn um 70 ára og eldri. Í þeim aldurshópi í dag eru 29.252 en verða árið 2034 um 58.000 samkvæmt mannfjölda spá Hagstofu Íslands. Fólk sjötugt og eldra verður þá 15 prósent hlutfall af landsmönnum, miðað við 9 prósent nú. Hækkandi aldri fylgja bæði kostir og gallar en ljóst er að álag á heilbrigðisþjónustu mun aukast og kostnaður samfara því. Samlokukynslóðin svokallaða ber hitann og þungann af umönnun aldraða fólksins og dregur heiti sitt af því að bera einnig ábyrgð á því að gæta barnabarnanna.
% 17 16 15 14 13
Samkvæmt spám Hagstofu Íslands mun fólki yfir sjötugt, sem hlutfall af heildarfjölda landsmanna, fjölga eins og grafið sýnir. Fólk sem nú er 70 ára og eldra er nú 9% landsmanna en það hlutfall mun nálega tvöfaldast á næstu 30 árum.
12
M
eð framförum í læknavísindum og breyttum lífsstíl lifir fólk lengur og samhliða breytist aldurssamsetning landsmanna og benda spár til að hlutfall aldraðra hækki mikið hér á landi eins og víða um heim á næstu árum. Í janúar 2014 voru 29.252 Íslendinga 70 ára og eldri en samkvæmt spá Hagstofunnar verður fjöldinn kominn upp í 58.009 eftir aðeins tvo áratugi. Aldrað fólk er þó mun heilsuhraustara í dag en áður. Ljóst er þó að álag á heilbrigðiskerfið mun aukast mikið og telur Guðný Bjarnadóttir, öldrunarlæknir og aðstoðaryfirlæknir á Landakoti, ljóst að miðað við stöðuna í dag sé heilbrigðiskerfið ekki reiðubúið að taka á móti þessum vaxandi fjölda aldraðra. „Við þurfum að gera ráð fyrir öðruvísi spítala en við erum með í dag. Sjúkrahús framtíðarinnar þarf að vera hannað fyrir aldraða. Staðan er þannig að þeir sem leita á bráðamóttöku til innlagnar eru flestir aldraðir. Heilbrigðiskerfið er alltof sundurlaust fyrir lang- og fjölveikt fólk. Meiri samvinna þarf að koma til á milli deilda, sérgreina og teyma til að gera það besta fyrir þann stóra hóp sem við eigum eftir að taka á móti á næstu áratugum. Þegar er byrjað ýmis konar samstarf á milli öldrunarlækna og annarra sérgreina sem hefur bætt horfur aldraðra, til dæmis á milli bæklunar- og öldrunarlækna vegna gigtar og beinbrota.“
Fjöllyfjanotkun vandamál
Öldruðum fjölgar, einnig þeim elstu og veikustu sem þurfa mest lyf. Það eru stöðugt að koma ný lyf á markaðinn sem geta haldið sjúkdómum sem hrjá gamalt fólk í skefjum. Það þarf að vanda lyfjavalið vel. Guðný segir fjöllyfjanotkun hjá öldruðum vandamál sem þó hafi fengið aukna athygli á undanförnum árum. „Þetta er stórt vandamál og aukaverkanir vegna lyfja eru algeng orsök sjúkrahúsinnlagna.“ Samfella í meðferð sé mikilvæg og að eitt teymi fylgist með hverjum einstaklingi sem hafi bæði í för með sér sparnað og öryggi, ásamt því að koma í veg fyrir óþarfa meðferð.
merki þess séu þegar farin að sjást. „Það má þakka ýmsum framförum í læknavísindum á síðustu áratugum, einnig bættum félagslegum aðbúnaði barna og fullorðinna. Góð heilsa á efri árum byggir á góðu andlegu og líkamlegu heilsufari frá grunni. Núna er boðið upp á markvissari og öruggari meðferð við ýmsum sjúkdómum sem hrjá gamalt fólk, eins og háþrýstingi og sykursýki. Það er miklu minna um alvarleg heilablóðföll en áður vegna fyrirbyggjandi meðferðar með blóðþynningu og kólesteróllækkandi lyfjum. Eins er komin fram einföld aðgerð við ósæðarlokuþrengslum sem hefur sýnt góðan árangur og bætt lífsgæði fólks.“ Hún segir einnig viðurkennt í dag að endurhæfing aldraðra margborgi sig. „Áður fyrr fór gamalt lærbrotið fólk ekki í endurhæfingu en nú er búið að sanna að slík endurhæfing borgar sig langt fram yfir nírætt.“
Dagvistanir skortir
Guðný starfar á dagdeild á Landakoti. Þangað kemur fólk að morgni dags til endurhæfingar og meðferðar og fer heim seinni partinn. Hún segir ganga verr og verr að útskrifa fólk þaðan í önnur úrræði. „Það eru aðeins tvær almennar dagvistanir í Reykjavík, önnur er Múlabær og hin Þorrasel. Það eru yfir 20 ár síðan ný slík dagvistun fyrir líkamlega veikt gamalt fólk var síðast opnuð í Reykjavík og mjög brýn þörf á að minnsta kosti einni slíkri í viðbót. Hrönn Ljótsdóttir, forstöðumaður Hrafnistu í Kópavogi, tekur í sama streng og bendir á að langir biðlistar séu eftir heimaþjónustu, heimahjúkrun og dagdvöl sem séu mikilvæg úrræði fyrir fólk sem býr heima í hárri elli. „Hér hjá okkur á Hrafnistu í Kópavogi er dagdvöl fyrir 30 manns á dag og í allt eru um 70 manns sem nýta sér þessa þjónustu í hverri viku. Sumir eru tvo daga í viku en aðrir oftar. Ef fleiri slík úrræði væru í boði myndi það hjálpa mikið til við að auka lífsgæði aldraðra.“
Hjón á hjúkrunarheimili
Yfirleitt er langt ferli að baki því að leggjast inn á hjúkrunarheimili og oft hefur mikið álag verið á nánustu fjölskyldumeðlimum við umönnun. Hrönn segir það þó oft erfiða ákvörðun að flytja á hjúkrunarheimili, bæði fyrir þann sem flytur og aðra fjölskyldumeðlimi. „Það fylgir því sorg að fara úr eigin húsnæði og frá makanum. Hjá fjölskyldunni er einnig oft samviskubit yfir því að geta ekki meir og vera ekki lengur aðal umönnunaraðilinn. Það getur verið erfitt eftir 40 til 60 ára sambúð að flytja undir sitt hvort þakið og fólki finnst það ekki vera nánasta fjölskylda lengur því hún er skilgreind þannig að búa undir sama þaki,“ segir Hrönn. Til að bregðast við þessu var ákveðið á síðasta ári að leyfa fólki að flytja inn á Hrafnistu í Kópavogi til maka sinna. „Það eru makar sem vilja búa með sínum áfram þó þeir séu mikið veikir. Við höfum boðið mökum að vera hérna hjá okkur yfir daginn og borða hjá okkur og taka þátt í því starfi sem í boði er. Þá getur makinn búið í þjónustuíbúðunum sem innangengt er af á hjúkrunarheimilið og hinn aðilinn er þá hérna á hjúkrunarheimilinu. Sumum finnst það ekki nóg og vilja búa með sínum maka í herbergi.“ Í apríl 2013 hófst samvinnuverkefni á milli Hrafnistu í Kópavogi og velferðarráðuneytisins sem lýkur í desember 2014 þar sem maki getur flutt inn á hjúkrunarrými sem eru um 35 fermetrar. Hrönn segir þetta fyrirkomulag þó á margan hátt flókið og að ýmsar siðferðilegar spurningar sem hafi vaknað. „Eins og til dæmis ef makinn sem flutti inn til okkar þarf skyndilega á heimahjúkrun að halda. Hver á þá að veita hana? Eins ef makinn sem er í hjúkrunarrýminu deyr, þá höfum
Framfarir í læknavísindum
Ýmsir kostir fylgja því að fólk nái hærri lífaldri og segir Guðný að ungt fólk í dag megi eiga von á því að eiga fleiri ár við góða heilsu og færni en formæður og feður og að
11
11,6%
10 9
9% Guðný Bjarnadóttir öldrunarlæknir.
8
2014
Tæknin á efri árum
2024
Samkvæmt spám verður hlutfall 65 ára og eldri í flestum ríkjum Evrópu 30 prósent árið 2050. Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara, segir ljóst að þróunin verði snögg upp úr 2020 því þá komist stórir hópar á efri árin. „Þessa þróun er lítið farið að undirbúa hér á landi. Þetta er vitað en engar sérstakar ráðstafanir hafa verið gerðar.“ Þórunn telur að eldri borgarar framtíðarinnar verði að einhverju leyti ólíkir því sem þekkist í dag og eigi án efa eftir að sækjast í auknum mæli eftir því að búa í húsnæði á einni
hæð og nýta sér tæknina. „Það er hægt að nýta tæknina í svo margt, eins og til dæmis að loka gluggum eða slökkva ljósið með tölvunni. Í Danmörku er byrjað að gefa sjúklingum ráðleggingar í gegnum netið. Ég er viss um að tæknin á eftir að nýtast okkur á margan hátt á efri árunum og bæta bæði öryggismál og gera fólk meira sjálfbjarga heimavið. Í Þýskalandi hef ég séð sniðug hjálpartæki fyrir eldri borgara til að sjá um garðinn sinn.“ Kannanir sýna að hluti aldraðra sem býr einn er einmana og segir
Þórunn það falið vandamál. „Það eru fleiri sem búa einir eftir því sem árunum fjölgar, annað hvort vegna makamissis, skilnaðar eða hafa aldrei hafið sambúð.“ Hún bendir á að í Danmörku og Noregi séu verkefni sem byggjast á því að eldri borgarar hjálpi hver öðrum. „Þá er það hugsað þannig að ef fólk býr í þjónustuíbúðablokkum og það er einhver sem kemur aldrei fram og blandar geði við hina. Þá bankar fólk upp á og hvetur viðkomandi til að vera með. Svona lagað hjálpar en við komum aldrei fullkomlega í veg fyrir einmanaleika.“
... við komum aldrei fullkomlega í veg fyrir einmanaleika.
—7—
10. janúar 2014
aldraðra Samlokukynslóðin
Í sumum tilfellum er það þannig að þegar fólk kemst á það háan aldur að þurfa á miklum stuðningi barna sinna að halda eru börnin sjálf orðin mjög fullorðin. Líklegt er að börn níræðs fólks séu á milli sextugs og sjötugs og jafnvel eldri. Þessi hópur fólks er gjarnan kallaður samlokukynslóðin og segir Hrönn til útskýringar að foreldrar fólks í þessum hópi séu oft háaldraðir og mikið veikir og að á þeim sé einnig álag frá börnum og barnabörnum sem þeir sjái um að passa. „Þetta kallast að vera í samlokunni og ef til vill er að fjölga í þessum hópi. Hérna sjáum við oft marga sjúklinga verða til úr einum. Fólk getur sjálft veikst af álaginu og ábyrgðinni sem fylgir því að bera ábyrgð á umönnun foreldra sinna.“
Ljósmynd/NordicPhotos/GettyImages
ný leið í hugmyndafræði þannig að staðurinn sé líkari heimili en sjúkrastofnun. „Fólk kemur með gardínur, rúmföt og handklæði með sér og starfsfólkið er ekki í einkennisfötum, heldur í hefðbundnum klæðnaði. Svo erum við ekki með ákveðna fótaferðar- og baðtíma. Flest hjúkrunarheimili sem opna í dag eru á þessum nótum, eins og Ísafold í Garðabæ, Hlíð á Akureyri og Brákarhlíð í Borgarnesi.“
við viku til að úthluta rýminu aftur og það gildir líka í þessum tilvikum. Þetta er tilraun og eigum við eftir að sjá hver niðurstaðan verður.“ Núna hafa tveir nýtt sér þetta úrræði á Hrafnistu í Kópavogi og leggur Hrönn áherslu á að aldraðir séu fjölbreyttur hópur fólks með ólíkar þarfir sem koma þurfi til móts við.
17% Það besta við efri árin
Ný hugmyndafræði
Hrafnista í Kópavogi opnaði fyrir fjórum árum og hefur verið farin
Framtíðarþing um farsæla öldrun var haldið síðasta sumar í tilefni af Evrópuári um virkni aldraðra og samstöðu kynslóðanna. Fyrirkomulag þingsins var það sama og á Þjóðfundunum 2009 og 2010 þar sem fólk vann saman í hópum. Eitt af viðfangsefnunum var að taka saman það besta við efri árin. Eftirfarandi eru nokkur atriði sem þátttakendur nefndu.
15,1%
Ljósmyndir/Hari
Hrönn Ljótsdóttir, forstöðumaður Hrafnistu í Kópavogi.
2034
2044
Þörf á rannsókn á næringu aldraðra Rannsókn sem gerð var árið 2003 meðal sjúklinga á öldrunarsviði Landspítala leiddi í ljós að nær 60 prósent þátttakenda væru vannærðir. Slík rannsókn hefur ekki verið framkvæmd síðan hér á landi svo lítið er vitað um stöðuna nú. Næringarástand fólks á hjúkrunarheimilum hér á landi hefur ekki verið rannsakað. Að sögn dr. Ólafar Guðnýjar Geirsdóttur, næringarfræðings á Rannsóknarstofu í öldrunarfræðum, hvarflaði ekki að fólki árið 2003 að svo mikil vannæring væri
meðal aldraðra sjúklinga á Landspítala og rannsóknin leiddi í ljós. „Það er mikilvægt að skoða hver staðan er í dag og hvort sú vitundarvakning sem varð þá hafi einhverju breytt því hvernig við sinnum þessum málaflokki. Annars erum við ekki að sinna þessu góða fólki sem gerði okkur kleift að hafa það eins gott og við höfum það núna.“ Ýmsar ástæður, bæði líkamlegar og félagslegar, geta legið að baki því að eldra fólk nærist illa og nefnir Ólöf sem dæmi
að það sé ekki eins skemmtilegt að elda og borða einn og í góðum félagsskap. „Það þyrfti að stofna hópa sem hittast og elda og borða saman. Það myndi auka lífsgæði margra. Stundum læt ég mig dreyma um að eldra fólk geti fengið til sín skemmtilega félagsliða sem fara með því í búðina og kaupa í matinn, elda og borða.“ Ólöf segir bragðskyn einnig minnka með aldrinum og að lyf geti truflað bragðskyn, til dæmis þannig kaffi- eða kjötbragð verði vont.
Tækifæri til að gera ýmislegt sem hefur beðið, eins og ferðast og sinna áhugamálum.
Frelsi
Að ráða tímanum sínum
Vakna á morgnana og dóla sér
Að sjá barnabörnin vaxa úr grasi
Öðlast meiri yfirvegun
Vera meðvitaður um hvað tíminn er dýrmætur
Ferðast og skoða heiminn
Áunnin hugarró og þroski
Nægur tími til að lesa
Sofa frameftir
Kaffi og hvítvínsboð með vinkonunum
Njóta þess að vera maður sjálfur
Það er flott að vera ættmóðir eða ættfaðir
Lesa sér til ánægju allan daginn
Að gera allt í rólegheitum, ekkert stress
Eiga frí í miðri viku
Meiri tími með börnum og ættingjum
Rækta samband við gamla vini
Tími til að flokka myndir og bréf
—8—
Karlar jafn mikilvægir í um önnun og konur í stjórnun Öldrunarheimili Akureyrar stóðu fyrir átaki síðasta vor og hvöttu karlmenn til að sækja um umönnunarstörf. Birtar voru sérstakar auglýsingar og bárust 25 umsóknir frá körlum. Halldór Sigurður Guðmundsson, framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar, segir jafn mikilvægt að karlar sinni umönnun og að konur séu í stjórnunarstörfum – án þess fari samfélagið á mis við margt. D ag n ý H u l Da E r l E n D s D ó t t i r
E
ftir átak til að fjölga karlmönnum við umönnunarstörf hjá Öldrunarheimilum Akureyrar síðasta vor bárust 25 umsóknir frá körlum og voru 16 karlar við störf þar síðasta sumar. Áður höfðu þeir aðeins verið fimm svo fjöldinn tvöfaldaðist. Nú í vetur hafa starfað 11 karlar við umönnun og vinna þeir eftir sömu starfslýsingu og fá sömu laun og konur. „Þeir ganga í öll störf og þrífa, elda, baka, baða, skipta um perur og sinna öllu sem þarf að sinna,“ segir Halldór Sigurður Guðmundsson, framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar. Stjórn öldrunarheimilanna taldi mikilvægt að breyta ímynd um-
önnunarstarfa og gera þau almennt meira aðlaðandi. Upp úr þeirri vinnu spratt sú hugmynd að hvetja karla til að sækja um og ögra þeim hugmyndum að þetta séu kvenna- en ekki karlastörf. „Við auglýstum sumarstörf í tvennu lagi. Annars vegar voru almennar auglýsingar og hins vegar auglýsingar sem beint var sérstaklega til karla. Almennt hafa konur meiri starfsreynslu á þessu sviði svo við vildum gefa körlum tækifæri til að öðlast þessa reynslu og eiga möguleika á að komast í störfin og vera samkeppnishæfir. Þetta var gert með vísan í jafnréttislög og í samstarfi við Jafnréttisstofu,“ segir Halldór og leggur áherslu á að breytingar verði líka með aukinni umræðu. „Það eru víða skiptar skoðanir með aukinn fjölda karla við umönnunarstörf og mismunandi viðbrögð. Stærsti þátturinn eru samt viðhorfin
Undirbúningur grænmetisreits við Lögmannshlíð.
Við þurfum öll að líta í eigin barm og velta því fyrir okkur hvernig við myndum bregðast við ef barnið okkar segðist ætla að vinna við umönnunarstörf á hjúkrunarheimili og hvort viðbrögðin væru þau sömu eftir því hvort sonur okkar eða dóttir ætti í hlut.
í samfélaginu. Við þurfum öll að líta í eigin barm og velta því fyrir okkur hvernig við myndum bregðast við ef barnið okkar segðist ætla að vinna við umönnunarstörf á hjúkrunarheimili og hvort viðbrögðin væru þau sömu eftir því hvort sonur okkar eða dóttir ætti í hlut.“ Hjá öldrunarheimilunum starfa rúmlega þrjú hundruð manns svo þrátt fyrir góðan árangur af átakinu síðasta vor er hlutfall karla meðal starfsfólks í umönnunarstörfum aðeins þrjú til fjögur prósent. „Við ætlum að halda áfram á sömu braut en eigum ennþá langt í land. Þetta er langtíma verkefni. Samfélagið fer á mis við svo margt með kynjaskiptum vinnumarkaði, fjölbreytnin er mikilvæg vídd og það er alveg jafn mikilvægt að karlmenn séu í umönnunarstörfum eins og konur í stjórnunarstörfum.“
Hjá Öldrunarheimilum Akureyrar starfa 11 karlar við umönnunarstörf. Framkvæmdastjóri heimilanna segir mikilvægt að breyta þeim viðhorfum í samfélaginu að slík störf séu kvennastörf. Á myndinni er Jón Þorleifsson starfsmaður með þeim Hauki Gíslasyni, Birgi Steindórssyni og Magnúsi Jónatanssyni.
KYNNING
S
Hreyfing fyrir alla undir faglegri leiðsögn
júkraþjálfararnir Erla Ólafsdóttir og Steinþóra Jónsdóttir í Sjúkraþjálfun Styrks eru að byrja með nýtt sex vikna námskeið sem ætlað er þeim sem glíma við vandamál frá stoðkerfi og hafa ekki fundið sér hreyfingu við hæfi. Námskeiðið kallast Hreyfigrunnur og hefst á mánudaginn næsta. „Námskeiðið er byggt upp á einföldum grunnæfingum og fræðslu. Við leggjum áherslu á að þátttakendur geri æfingar rétt og læri með því góða líkamsbeitingu og átti sig á hvernig þeir eru að beita eigin líkama í þjálfun og einnig í daglegu starfi,“ segja þær Erla og Steinþóra. Að námskeiði loknu eiga þátttakendur að vera betur í stakk búnir að meta hvaða tegund þjálfunar hentar hverjum og einum. „Námskeiðið er því góður grunnur fyrir þá sem vilja koma sér af stað í hreyfingu en eru óöruggir að byrja vegna einkenna frá stoðkerfi,“ segja sjúkraþjálfararnir tveir. Námskeiðin verða alltaf í gangi en fyrsta námskeiðið hefst núna mánudaginn 13. janúar. Störf sjúkraþjálfara eru fjölbreytt og lúta meðal annars að forvörnum, þjálfun, fræðslu og sérhæfðum meðferðarúrræðum, enda snýst sjúkraþjálfun um að hjálpa fólki til sjálfshjálpar. Hver og einn einstaklingur getur sótt sér upplýsingar og fræðslu til sjúkraþjálfara sem hafa sérhæfða menntun og djúpstæða þekkingu á stoðkerfi og starfsemi líkamans. Reglubundin hreyfing er nauðsynleg fyrir alla, á hvaða aldri sem er og nota sjúkraþjálfarar hreyfingu sem hluta af meðferð í sínu starfi. Þetta hafa þær Erla og Steinþóra haft í huga við undirbúning námskeiðsins. Hreyfigrunnur er nýjasta viðbótin við fjölbreytta starfsemi í heilsurækt Sjúkraþjálfunar Styrks. Boðið er upp á hópþjálfun fyrir hjartaog lungnasjúklinga, einstaklinga með færni- og jafnvægisskerðingar, konur með vefjagigt, auk þess sem hraustir einstaklingar geta náð sér í ráðlagðan dagskammt af hreyfingu í hádeginu. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um starfsemi Sjúkraþjálfunar Styrks á heimasíðu fyrirtækisins www.styrkurehf.is.
Steinþóra og Erla eru að byrja með nýtt námskeið í Sjúkraþjálfun Styrks. Námskeiðið kallast Hreyfigrunnur og hentar vel þeim sem glíma við vandamál frá stoðkerfi og hafa ekki fundið hreyfingu sem hentar. Ljósmynd/Hari
Cocune vörulínan hentar öllum húðgerðum. Hún inniheldur raka, hefur ekki ertandi áhrif og skilur húðina eftir silkimjúka. Cocune blautklútar Blautklútarnir eru ofnæmisprófaðir, mjúkir, þykkir og henta vel til daglegrar almennrar húðumhirðu. Þeir henta vel viðkvæmri húð, eru án alkóhóls og ertandi efna.
Cocune hreinsifroða Hreinsifroðan hentar bæði fyrir venjulega og viðkvæma húð. Froðan er einkar þægileg til að fjarlægja óhreinindi á viðkvæmum svæðum líkamans og hentar vel til daglegrar notkunar.
Cocune varnarkrem Varnarkremið er fyrir viðkvæma húð kynfærasvæðisins og skilur eftir þunnt varnarlag á húðinni sem verndar gegn raka. Kremið er auðvelt í notkun, kemur í þægilegum 300 ml brúsa með pumpu.
Advanced Medical Nutrition
Þarft þú að byggja þig upp eða ert þú að jafna þig eftir veikindi
Fæst í apótekum
— 10 —
Ein fullkomnasta krabbameinsskrá í heimi
Fjölbreytt dagskrá á Læknadögum 2014 Þétt dagskrá verður frá morgni til kvölds á Læknadögum 2014 sem haldnir verða í Hörpu 20. til 24. janúar.
Frá árinu 1954 hefur Krabbameinsfélag Íslands haldið ítarlega skrá um tíðni krabbameina. Sökum þess hve landsmenn eru fáir og krabbamein meðhöndlað á fáum stöðum er talið að yfir níutíu og níu prósent tilvika séu skráð. Skráningin hefur reynst vísindamönnum einstakur grunnur til rannsókna. Jón Gunnlaugur Jónasson og Laufey Tryggvadóttir hjá Krabbameinsskrá segja krabbamein ekki dauðadóm, heldur sjúkdóm sem í mjög mörgum tilfellum sé hægt að lækna.
Á LæknaÁsgeir Theódögum mun dórs, læknir Speglunareining meltingarsjúkdómadeildar Landspítalans sýna holsjárskoðun í „beinni“ útsendingu og verða þá framkvæmdar skoðanir á vélinda, maga, skeifugörn og ristli. Í framhaldinu verður málþing um skimun ristilkrabbameina en tíðni þeirra hefur aukist mikið á undanförnum árum. Eins og fram kom í síðasta tölublaði Líftímans í viðtali við Ásgeir Theódórs, lækni og sérfræðing í meltingarsjúkdómum, hafa niðurstöður nýrrar evrópskrar rannsóknar sýnt fram á að skimun fyrir ristilkrabbameinum bjargi mörgum mannslífum ár hvert og hafa Íslendingar dregist verulega aftur úr öðrum vestrænum ríkjum þegar kemur að forvörnum gegn ristilkrabbameini.
Dagný HulDa ErlEnDsDóttir
S
tuttu eftir að Krabbameinsfélag Íslands var stofnað var ákveðið að setja á laggirnar sérstaka krabbameinsskrá og var markmiðið að rannsaka orsakir krabbameina svo koma mætti í veg fyrir þau. Síðan þá hefur tilgangur skrárinnar orðið viðameiri og hafa upplýsingar úr henni nýst á margan hátt. Krabbameinsskrá hefur gegnt gríðarlega mikilvægu hlutverki í þróun á þekkingu á krabbameinum og heyra sérfræðingar það í alþjóðlegu samstarfi að margir öfundi Íslendinga af gæðum krabbameinsskrárinnar. Blaðamaður hitti þau Laufeyju Tryggvadóttur, framkvæmdastjóra Krabbameinsskrár, og Jón Gunnlaug Jónasson, yfirlækni í húsi Krabbameinsfélagsins við Skógarhlíð, og fékk innsýn í mikilvægi þess að halda nákvæma skrá yfir krabbamein.
Í viðtali við Læknablaðið sagði Gunnar Bjarni Ragnarsson, framkvæmdastjóri Fræðslustofnunar Læknafélags Íslands, að markmið Læknadaganna sé að dagskráin höfði til sem flestra lækna og að hinn félagslegi þáttur læknadaganna sé ekki síður mikilvægur en sá faglegi. „Fyrir marga er þetta eina tækifærið á árinu til að hitta kollega í öðrum sérgreinum og kynnast því sem er efst á baugi á þeirra sviði.“
Einstaklega góð þekjun
Á Íslandi eru krabbamein greind og meðhöndluð á fáum stöðum og því tiltölulega fyrirhafnarlítið fyrir Krabbameinsskrá að safna upplýsingum. Þá eru kennitölur mikilvægt verkfæri til að halda utan um heilsufarsupplýsingar einstaklinga. „Skráin okkar er síðan 1954 og því bæði gömul og mjög góð. Hún verður stöðugt betri með tímanum vegna þess að við getum séð breytingar í nýgengi yfir nærri sextíu ára tímabil og tengt við hugsanlegar orsakir, eins og ættasögu um krabbamein. Við höfum yfir níutíu og níu prósent þekjun sem er með því besta sem þekkist, en það er auðveldara í svona litlu landi,“ segir Jón Gunnlaugur. Sérfræðingar Krabbameinsfélagsins taka þátt í ýmis konar alþjóðlegu samstarfi og þá sérstaklega með hinum Norðurlöndunum en þar hófst skráning krabbameina um svipað leyti og á Íslandi, eða um miðja síðustu öld. Þó ríkin séu tiltölulega smá og því hlutfallslega fá tilvik krabbameina hjá hverju og einu eru íbúar Norðurlandanna rúmlega þrjátíu milljónir samanlagt og því hægt að gera á þeim ítarlegar faraldsfræðilegar rannsóknir. „Norrænir sérfræðingar hafa gert rannsóknir á tíðni krabbameina eftir starfsstéttum en slíkt gefur litlar upplýsingar fyrir Ísland eitt og sér vegna fámennis,“ segir Laufey. Niðurstöðurnar voru meðal annars þær að krabbamein eru algengari meðal starfsfólks veitingahúsa en gengur og gerist og sjaldgæfari meðal bænda. Laufey segir skýringar í flestum tilvikum tengjast lífsháttum,
Sú nýjung verður í boði á miðvikudagskvöldinu að Læknadagar verða opnir almenningi en þá verður haldið málþing um lífsstílssjúkdóma. Þar gefst almenningi kostur á að fræðast af læknum og öðrum fagmönnum.
Greiðsludreifing lyfja til 600 einstaklinga Rúmlega 600 einstaklingar hafa fengið samning um dreifingu lyfjakostnaðar hjá Sjúkratryggingum Íslands frá því nýtt lyfjagreiðslukerfi tók gildi í maí á síðasta ári. Dreifingin er ætluð þeim sem eiga í erfiðleikum með að greiða lyf vegna lágra tekna eða óvænts lyfjakostnaðar og bera þeir engan kostnað vegna hennar. Í kjölfar endurskoðunar rammasamnings Sjúkratrygginga Íslands um greiðslujöfnun um áramót hefur verið ákveðið að framlengja hann án breytinga.
1
2
3
5
4
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
1
11
1
ENGAR KALORÍUR!
19
20
21
2
KALORÍULAUST
8
9 2 8
Sykurlaust
20 1
0
10. janúar 2014
10
Fitulaust
en þó stundum beinni óhollustu vegna starfsins. Nú vinna Norðurlöndin að samræmdri og enn ítarlegri skráningu krabbameina en áður sem hægt verður að nota til samanburðar í framtíðinni. Slík skráning felur í sér nákvæmari upplýsingar um útbreiðslu og framgang meinanna og hvaða meðferð sjúklingurinn fær. Að sögn Laufeyjar er vonin sú að hægt verði að tryggja að í öllum löndunum sé veitt sú besta meðferð sem mælt er með á hverjum tíma. „Nú þegar svo virðist sem við gætum verið að missa tökin á heilbrigðiskerfinu er einkar mikilvægt að fylgjast með og halda vel utan um þennan málaflokk. Við erum ekki aðeins að rannsaka orsakir krabbameina heldur líka lífshorfur þannig að við getum veitt bestu mögulegu þjónustu því Íslendingar eiga það svo sannarlega skilið. Ég held að það séu allir sammála um það.“
Tilgangurinn þróast með árunum
Íslensk erfðagreining hefur gert rannsóknir á erfðafræði krabbameina og segja þau Laufey og Jón Gunnlaugur ekki nokkurn vafa á því að þær rannsóknir hefðu haft mun minni slagkraft ef ekki hefðu verið til hinar ítarlegu upplýsingar frá Krabbameinsskrá. Þá hafa upplýsingarnar nýst vísindamönnum víðs vegar að við rannsóknir sínar og segir Jón Gunnlaugur þær vera geysilega mikilvægt tæki í krabbameinsrannsóknum. „Með því að hafa áreiðanlegar og nákvæmar tölfræðiupplýsingar getum við borið okkur saman við önnur lönd og séð hvernig staðan er hér og hvernig nýgengið tekur breytingum almennt og í sérstökum tilfellum krabbameina. Við getum líka spáð fyrir um þróun fjölda krabbameina í framtíðinni,“ segir Laufey. Jón bendir á að með nákvæmum upplýsingum sé hægt að hjálpa stjórnvöldum að undirbúa aukið álag sem verður vegna mikillar fjölgunar krabbameinsgreininga á næstu árum. Þá nýtist upplýsingar Krabbameinsskrárinnar til ýmissa mikilvægra rannsókna. „Þá er einnig mjög mikilvægt að fylgjast með árangri forvarna og meðferðar. Það eru töluverðir fjármunir lagðir í leit að brjósta- og leghálskrabbameini og því mjög mikilvægt að vita hvernig tíðnin þróast og mæla árangurinn,“ segir hann. Á síðustu árum hafa upplýsingar úr skránni verið notaðar við erfðaráðgjöf á Landspítalanum og aðstoðar Krabbameinsskráin við útreikninga á krabbameinsáhættu í ættum. „Í sumum tilfellum þarf að taka upp meira eftirlit með skyldmennum krabbameinssjúklinga eða gera eitthvað róttækt ef áhættan er mikil,“ segir Jón og bætir við að í tilfellum sem þessum nýtist skráin læknum við að þjónusta sína sjúklinga og að slíkt hafi ekki verið séð fyrir í upphafi skráningar og sé einkar ánægjulegt. Til að byrja með hafi skráningin verið gerð af áhuga og var læknum ekki skylt að veita upplýsingar um krabbamein til skrárinnar. „F lest-
Frá árinu 1954 hafa krabbamein verið skráð hjá Krabbameinsskrá. Skráin verður alltaf betri eftir því sem hún verður eldri því með henni er hægt að sjá nýgengi yfir nær sextíu ára tímabil og tengja við hugsanlega orsakir, eins og ættasögu um krabbamein. Á myndinni eru þau Jón Gunnlaugur Jónasson yfirlæknir og Laufey Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsskrár. Ljósmynd/Hari
ir sáu þó göfuga tilganginn með þessu og veittu fúslega upplýsingar. Svo á tíunda áratug síðustu aldar urðu vaxandi áhyggjur af persónuvernd svo það var ekki lengur óumdeilt að veita Krabbameinsskrá upplýsingar. Árið 2007 voru svo sett lög sem gerðu það að skyldu að halda krabbameinsská vegna mikilvægis hennar fyrir lýðheilsu í landinu og gert skylt að láta í té upplýsingar,“ segir Jón Gunnlaugur. Laufey segir umræðuna um persónuvernd í tengslum við gagnagrunn Íslenskrar erfðagreiningar því hafa verið til góðs. Samkvæmt lögunum er Krabbameinsskráin skilgreind ein af heilbrigðisskrám sem Landlækni ber að halda og hefur hann gert samning við Krabbameinsfélag Ís lands að reka skrána áfram en í sínu umboði.
Krabbamein er sjúkdómur eldri áranna og eldra fólki fjölgar hlutfallslega. Því verður stórfelld aukning álags á heilbrigðisþjónustuna vegna krabbameina á næstu árum.
Áhyggjur af niðurskurði
Fyrstu árin var Krabbameinsskrá rekin alfarið á kostnað Krabbameinsfélagsins, en á níunda áratugnum tók heilbrigðisráðuneytið að greiða fyrir hluta rekstrarkostnaðarins. „Við höfum árlega fengið upphæð á fjárlögum sem um tíma dugði fyrir um helmingi rekstrarkostnaðar en upphæðin hefur staðið í stað undanfarin ár,“ segir Jón Gunnlaugur. Laufey segir þau hafa töluverðar áhyggjur af minnkandi fjármögnun. „Það má ekki gerast að greiðslur ríkisins fari niður úr öllu valdi. Skráningin er mjög mikilvæg fyrir lýðheilsu almennt á Íslandi og því þarf ríkið
að standa undir kostnaðinum eins og gert er í flestum löndum sem við berum okkur saman við,“ segir hún.
Líkur hafa aukist um helming
Þegar Krabbameinsskráin var stofnuð greindust þrjú hundruð þrjátíu og tveir Íslendingar á ári með krabbamein en nú er fjöldinn rúmlega eitt þúsund og fjögur hundruð. Að sögn Jóns Gunnlaugs hafa líkur hvers og eins á því að fá krabbamein aukist um helming frá upphafi skráningar en að um ástæðurnar sé erfitt að fullyrða. „Lífshættir skýra þetta að hluta til, eins og reykingar og annað sem við vitum með vissu að eykur líkur á krabbameini,“ segir hann. Að sögn Laufeyjar er því spáð að eftir tuttugu ár verði árlegur fjöldi kominn yfir tvö þúsund og er helsta ástæðan hækkandi aldur þjóðarinnar og mannfjölgun. „Krabbamein er sjúkdómur eldri áranna og eldra fólki fjölgar hlutfallslega. Því verður stórfelld aukning álags á heilbrigðisþjónustuna vegna krabbameina á næstu árum.“
Íslendingar standa framarlega
Í dag er staðan sú að einn af hverjum þremur Íslendingum greinist með krabbamein fyrir áttrætt og segir Laufey krabbamein mjög mismunandi. „Áður fyrr var það dauðadómur að fá krabbamein en nú lítum við á þetta sem margvíslega ólíka sjúkdóma. Það er hægt að lækna margar tegundir krabbameina þó sum séu vissulega ennþá mjög alvarleg og illviðráðanleg,“ segir Jón Gunnlaugur. „Í dag er hægt að lækna vel yfir áttatíu prósent brjóstakrabbameina sem er mikil breyting frá því sem áður var. Á árunum 1950 til 1960 var staðan sú að fjörutíu prósent kvenna sem greinst höfðu með brjóstakrabbamein dóu innan fimm ára. Nú eru það undir tíu prósentum,“ segir Laufey. Horfur fólks sem greinst hefur með brjóstakrabbamein eru nú með því besta í heiminum á Íslandi. „Ástæðurnar tengjast bæði krabbameinsleitinni og því að hér hefur verið boðið upp á einkar góða meðferð og það er mjög mikilvægt að þannig verði það áfram. Þessar upplýsingar er mögulegt að taka saman einmitt af því að við erum með svo góða og áreiðanlega skráningu.“
— 11 —
10. janúar 2014
Guðmundur Þór Brynjólfsson sjúkraþjálfari hefur hafið störf hjá Klínik Sjúkraþjálfun.
Sérgrein: Manual Therapy (MT). Guðmundur hefur áralanga reynslu í skoðun og meðferð á einkennum frá stoðkerfi.
Tímapantanir í síma 445 4404 Bæjarlind 14-16, 201 Kópavogur
Hrotu-Baninn heldur efri öndunarvegi opnum og þannig ættu hroturnar að minnka eða hætta alveg. Þú ættir að finna mun strax eftir fyrstu nóttina. Leiðbeiningar fylgja, bæði á íslensku og ensku.
Þú getur skilað Hrotu-Bananum innan 45 daga frá afhendingu ef þér finnst hann ekki standa undir væntingum og fengið endurgreitt. (Að frádregnum pökkunar- og sendingarkostnaði).
Eftirtalin Apótek og heilsubudin.is selja Hrotu-banann: AkureyrArApótek - Kaupangi lyfjAver, Suðurlandsbraut 22 // lyfjAborg - Borgartúni 28 // gArðsApótek - Sogavegi 108 urðArApótek - Grafarholti // ÁrbæjArApótek - Hraunbæ 115 // Apótek gArðAbæjAr, Litlatúni 3 reykjAvíkurApótek, Seljavegi 2 // Apótek hAfnArfjArðAr - Tjarnarvöllum 11 Heildsölubirgðir, Konkord ehf. Sími: 568 9999, heilsubudin@heilsubudin.is
Kemur næst út 14. febrúar Augnheilbrigði
Hvarmabólga og þurr augu. Thealoz inniheldur trehalósa sem er náttúrulegt efni sem finnst í mörgum jurtum og dýrum sem lifa í mjög þurru umhverfi. Trehalósi eykur viðnám þekjufrumna hornhimnunnar gegn þurrki.
Thealoz dropar
Trehalósi eykur viðnám þekjufrumna hornhimnunnar gegn þurrki. Droparnir eru án rotvarnarefna og má nota með linsum. Blephagel gel
Blephagel er dauðhreinsað gel án rotvarnarefna, ilmefna og alkóhóls. Gelið vinnur vel á hvarmabólgu, veitir raka og mýkir augnlokin. Það er hvorki feitt né klístrað. Blephaclean blautklútar
Blephaclean eru dauðhreinsaðir blautklútar án rotvarnar- og ilmefna sem vinna vel á hvarmabólgu. Hjálpa við hjöðnun á þrota í kringum augun.
Fæst í öllum helstu apótekum.
| akuReyRi | Reykjavík | akuReyRi | Reykjavík | akuReyRi | Reykjavík | akuReyRi eyRi | Reykjavík | akuReyRi | Reykjavík | akuReyRi | Reykjavík | aku
ÚTSALA ÚTSALA
R U T T Á L S F A % 0 1 5 % - 5 opið ALLA heLginA
Nature’s Comfort heilsurúm Verðdæmi: 160 x 200 cm.
C&J stillanlegt heilsurúm með Shape dýnu
ÚTSALA
Fullt verð kr. 149.900 Útsöluverð kr. 119.920
20%
Verðdæmi: 2 x 90 x 200 cm.
Fullt verð kr. 466.800 Útsöluverð kr. 396.780
AfSLáTTur
Shape By nature’s Bedding
ÚTSALA
15%
n Steyptar kantstyrkingar n Sterkur botn
AfSLáTTur
n Heilsu- og hægindalag í yfirdýnu sem hægt er að taka af n Burstaðar stállappir
SILO
CLASSIC
sófar og stólar
svefnsófi
15%
Særð: 200x90 Hæð: 100 cm. Lilla-rauður, appelsínugulur, ólívu-grænn, turkis-blár og AfSLáTTur dökkgrár. Einnig til CLASSIC hægindastóll. Litir: Lilla-rauður, turkis-blár og ólívu-grænn
ÚTSALA
AfSLáTTur
20%
Stærð: 228 x 162 cm. H. 83 cm. Dökkgrátt áklæði Tunga getur verið beggja vegna. Rúmfatageymsla.
Fullt verð kr. 139.900 Útsöluverð kr. 118.915
Fullt verð kr. 149.900 Útsöluverð kr. 119.920
EASy
ÚTSALA
TRAILON bakkaborð
hægindastóll
MILANO hægindastóll
Fjórir litir - svart, hvítt, fjólublátt og orange. Tilvalið sem náttborð.
ÚTSALA
ÚTSALA
30%
30%
AfSLáTTur
AfSLáTTur
Fullt verð kr. 9.900 Útsöluverð kr. 5.940
ÚTSALA
Fæst í ljósu, brúnu og svörtu bundnu leðri. Stöðugir fætur.
40%
AfSLáTTur
Fullt verð kr. 89.900 Útsöluverð kr. 62.930
VAtt -koddar og -sængur TVENNUTILBOÐ Vattsæng + vattkoddi Aðeins kr. 5.900 Vattsæng kr. 5.900
Fæst í svörtu og ljósu tauáklæði
ÚTSALA
Tvennu TiLboð
Fullt verð kr. 49.900 Útsöluverð kr. 34.930
SHApE heilsukoddar Shape Classic Útsöluverð kr. 4.130 Fullt verð 5.900
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og myndbrengl og gilda á meðan á útsölu stendur og birgðir endast.
n Mjúkt og slitsterkt áklæði
n Svæðaskipt pokagormakerfi n Aldrei að snúa
n Inndraganlegur botn n 2x450 kg lyftimótorar n Mótor þarfnast ekki viðhalds n Tvíhert stál í burðargrind n Hliðar- og endastopparar svo dýnur færist ekki í sundur n Botn er sérstaklega hannaður fyrir Shape heilsudýnur n Val um lappir með hjólum eða töppum n 5 ára ábyrgð
Shape By nature’s Bedding
Shape Original Útsöluverð kr. 6.230 ÚTSALA
30%
Fullt verð 8.900
AfSLáTTur
Vattkoddi kr. 2.990 Þéttur
Stuðningslag
holtagörðum, Reykjavík ✆ 512 6800 • Dalsbraut 1, Akureyri ✆ 558 1100 • Húsgagnahöllinni, Reykjavík ✆ 558 1100 opnUnARTÍMi: Virka daga 1100-1800, Laugardaga 1100–1700 og Sunnudaga 1300–1700