10 04 2015

Page 1

Glæstur ferill kempunnar

Afríka togar enn og aftur í Stefán Jón

Fótbolti 20

viðtAl 22

Gómsætur grjótkrabbi við strendur Íslands

var búin að gleyma plottinu á frumsýningunni

viðtAl 28

MenninG 56

10.–12. apríl 2015 14. tölublað 6. árgangur

Man eftir hverri einustu beinagrind Steinunn Kristjánsdóttir, prófessor í fornleifafræði, man eftir hverri einustu beinagrind sem hún gróf upp við Skriðuklaustur líkt og um manneskju væri að ræða. Þegar átta ára sonur hennar lýsti á sínum tíma starfi móðurinnar fyrir jafnaldra vini sagði hann: „Mamma mín er ekki prestur sem jarðar fólk heldur gefur hún fólk upp úr jörðinni.“ Við uppgröftinn á Skriðuklaustri fann Steinunn kirkjunnar menn grafna með fylgikonum sínum og börnum. Steinunn segir einsetu og klausturlíf hafa verið notað sem undankomuleið frá hagsmunahjúskap. Hún vinnur nú að því að skrá allar minjar úr klaustrum á Íslandi frá kaþólskum tíma og þegar hefur fundist kirkjuklukka sem er merkt sjálfri Katrínu af Aragon, fyrstu eiginkonu Hinriks áttunda Englandskonungs.

Góð melting styrkir ónæmiskerfið

Stjórnaðu bakteríuflórunni með OptiBac

síða 24 PRENTUN.IS

Fæst í apótekum og heilsubúðum

Ljósmynd/Hari

3 fy r ir 2

Suomi PRKL! Design Laugavegi 27 (bakhús)

www.suomi.is, 519 6688

Þetta er engin spurning

Viðbótarlífeyrir er nauðsyn


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.