Massaður Mímir Fitnessmeistari í músík
60
Messi mætir Müller
Úrslitaleikur HM um helgina 34
Ertu dóttir Halim Al? Sema þaggar niður fordóma
viðtAl 28
Umhverfisvænar og ofnæmisprófaðar bleiur
11.–13. júlí 2014 28. tölublað 5. árgangur
Vopnuð í vinnunni Vinnuumhverfi Ruthar Gylfa-
Selfie með Dorrit
Er selfie-æðið gengið of langt? úttekt 18
dóttur í Suður-Afríku er ekki hættulaust. Þangað mætir
Hryggur humar um helgina
hún vopnuð byssu, rafbyssu og með piparsprey enda má vænta þar ræningja með AK 47 riffla. Starf hennar er hins vegar gefandi en frá því að
MAtur 44
Ruth var lítil stelpa í Afríku
Söfnunarárátta Andra Freys
dreymdi hana um að hjálpa konum sem minna mega sín.
Á sex þúsund vínylplötur
26 viðtAl
síða 20
Ljósmynd/Hari
NÝJAR VÖRUR
KRINGLUNNI / SMÁRALIND FACEBOOK.COM/JACKANDJONESICELAND INSTAGRAM @JACKANDJONESICELAND
2
fréttir
Helgin 11.-13. júlí 2014
ReykjavíkuRmaR aþon Á sjöunda þúsund hafa skR Áð sig
Fleiri konur en karlar skráðar Skráning í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2014 er í fullum gangi en þegar hafa 6.295 skráð sig í hlaupið. Á sama tíma í fyrra voru 5.884 skráðir til þátttöku og því fjölgun í skráningum 7% milli ára, að því er fram kemur á síðu bankans. Hlaupið fer fram laugardaginn 23. ágúst í 31. sinn – en þá er Menningarnótt í borginni. Hægt er að velja á
milli sex vegalengda: Maraþon (42,2 km), hálfmaraþon (21,1 km), boðhlaup (2-4 saman í liði hlaupa samtals 42,2 km), 10 km hlaup, 3 km skemmtiskokk og Latabæjarhlaup fyrir 8 ára og yngri. Flestir eru skráðir í 10 km hlaupið eða 3.198 og næst flestir í hálft maraþon, 1.621 hlauparar. Töluvert fleiri konur hafa skráð sig til þátttöku en
karlar en þær eru 60% af skráðum þátttakendum. Fjölmargir erlendir hlauparar koma til landsins ár hvert til að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Á miðvikudaginn höfðu 1.686 erlendir þátttakendur skráð sig til þátttöku og eru flestir þeirra frá Bandaríkjunum eða 350 manns. Skráðir Bretar eru 324 talsins og Þjóðverjar 174.
Þá eru 143 Kanadamenn, 97 Norðmenn og 76 Svíar einnig skráðir. Líkt og undanfarin ár fer fram áheitasöfnun í tengslum við hlaupið á vefnum hlaupastyrkur.is. Söfnunin í ár er nýhafin og hafa þegar safnast rúmar þrjár milljónir til góðra málefna. Í fyrra var slegið met í áheitasöfnuninni þegar 72,5 milljónir króna söfnuðust til góðgerðamála. - jh
reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram laugardaginn 23. ágúst.
samgöngumÁl dRónaR notaðiR við myndatökuR í bRunanum í skeifunni
Hagstofan spáir 3,1% hagvexti þjóðhagsspá Hagstofunnar, sem nær til ársins 2018, gerir ráð fyrir því að landsframleiðsla aukist um 3,1% á þessu ári og 3,4% á því næsta. Samkvæmt spánni aukast þjóðarútgjöld um u.þ.b. 5% árlega árin 2014-2015 sem endurspeglar vöxt einkaneyslu og fjárfestingar. Aukning einkaneyslu verður 3,9% aukning 2014 og fjárfesting eykst um 16,9%. Árið 2015 er reiknað með þjóðarútgjalda að einkaneysla aukist um 3,7% og nálægt 3% á ári 2016-2018. Fjárfesting eykst um 15,7% árið 2015 og vex áfram ef frá er talið 2014-2015 árið 2017. Samneysla eykst um 1,2% árið 2014 og 0,5% 2015, Hagstofa en vex um tæp 2% á ári eftir það. Spáð er 2,5% verðbólgu á Íslands þessu ári, 3,4% á næsta ári, 3,2% árið 2016, en undir þremur prósentum eftir það. -jh
5%
ráðgjafar aðstoða Elín jónsdóttir framvið losun hafta kvæmdastjóri VÍB Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur samið við lögmannsstofuna Cleary gottlieb Steen & Hamilton llP og ráðgjafafyrirtækið White Oak advisory llP um að vinna með íslenskum stjórnvöldum að losun fjármagnshafta. Hjá Cleary gottlieb Steen & Hamilton starfar lögmaðurinn lee Buchheit sem mun stýra vinnu lögmannsstofunnar í verkefninu. þá mun anne krueger, prófessor í hagfræði við john Hopkins university og fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóri alþjóðagjaldeyrissjóðsins, veita stjórnvöldum ráðgjöf. þá hefur Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra ráðið fjóra sérfræðinga til að vinna að losun hafta með fyrrgreindum ráðgjöfum. þeir eru Benedikt Gíslason, ráðgjafi fjármála- og efnahagsráðherra í haftamálum, Eiríkur Svavarsson, hrl., Freyr Hermannsson, forstöðumaður fjárstýringar Seðlabanka Íslands og glenn kim sem leiðir verkefnið. kim hefur starfað í aldarfjórðung í alþjóðafjármálaumhverfi. -jh
Elín jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri VÍB, eignastýringarþjónustu Íslandsbanka. Hún er lögfræðingur að mennt og hefur víðtæka reynslu af fjár-
málamarkaði. Elín hefur verið stjórnarformaður tryggingamiðstöðvarinnar frá því 2012. Hún var forstjóri Bankasýslunnar frá 2009 til 2011. Elín tekur
við starfi framkvæmdastjóra VÍB af Stefáni Sigurðssyni sem nýlega var ráðinn forstjóri Vodafone. -jh
ríkissjóður tekur 116 milljarða lán ríkissjóður Íslands gekk á þriðjudaginn frá samningum um útgáfu skuldabréfa að fjárhæð 750 milljónir evra, sem jafngildir um 116 milljörðum króna. Er þetta fyrsta opinbera útgáfa ríkissjóðs í Evrópu síðan 2006. Skuldabréfin bera 2,5% fasta vexti og eru gefin út til 6 ára. „Útgáfa skuldabréfanna markar tímamót og er afar jákvætt skref í endurreisn íslensks efnahagslífs,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaog efnahagsráðherra. andvirði útgáfunnar verður varið til þess að nýta heimild til forgreiðslu eftirstöðva tvíhliða lána til Íslands frá norðurlöndunum, sem tekin voru í tengslum við efnahagsáætlun stjórnvalda og alþjóðagjaldeyrissjóðsins 2008. -jh
drónar voru notaðir við myndatökur úr lofti í eldsvoðanum í Skeifunni í vikunni. dróni sást í svipaðri hæð og þyrla sem flaug yfir svæðið. Ljósmynd/NordicPhotos/Getty
Þörf á reglum um flughæð dróna drónar voru notaðir við myndatökur í eldsvoðanum í Skeifunni í vikunni. Ekki eru til reglur um hversu hátt má fljúga slíkum loftförum en flug þeirra getur skapað hættu. Aðkallandi að setja reglur um flug dróna.
unnið að hertum reglum vestanhafs
Allir styrkleikar og allar pakkningastærðir af Nicotinell Fruit. Gildir í júlí
Lágt ágt lyfjaverð - góð þjónusta Sogavegi við Réttarholtsveg Réttarholtsveg
Opið kl. 9-18 virka daga Sími 568 0990 www.gardsapotek.is
Í mars síðastliðnum lá við árekstri ómannaðs loftfars og farþegarflugvélar við flugvöll í tallahassee í Flórída. ómannaða loftfarið var þá í um 700 metra hæð. Í Bandaríkjunum er unnið að því að herða eftirlit og reglur með slíkum tækjum.
s
amkvæmt upplýsingum Fréttatímans voru bæði þyrla og ómönnuð þyrla, eða dróni, á sveimi yfir Skeifunni í vikubyrjun þegar þar varð bruni, í svipaðri hæð. Drónarnir voru notaðir við myndatökur, bæði af áhugaljósmyndurum og ljósmyndara Morgunblaðsins. Ekki eru til reglur um það hversu hátt slíkum ómönnuðum flugförum er heimilt að fljúga. Að sögn Þórhildar Elínardóttur, upplýsingafulltrúa Samgöngustofu, er unnið að reglum um notkun slíkra ómannaðra loftfara. „Það er ofarlega á forgangslistanum og orðið meira aðkallandi en áður. Mikilvægt er að stjórnendur ómannaðra loftfara gæti fyllstu varúðar og fylgi gildandi reglum um flug þeirra því óvarleg notkun þeirra getur vissulega skapað hættu,“ segir hún. Samkvæmt reglum þarf ekki leyfi til klifurs flugvélalíkana sem eru fimm kíló eða minni að heildarþyngd, nema þau séu knúin áfram af eldflaugum. Ekki er heimilt að fljúga flugvélalíkönum með
brunahreyflum innan 1,5 km fjarlægðar frá íbúðarsvæðum nema flugmálayfirvöld hafi samþykkt það. Sama gildir um flugvélalíkön, sé þeim flogið innan við 1,5 km frá svæðamörkum flugvalla. Drónar geta auðveldlega flogið í nokkurra þúsunda feta hæð, svipað og smávélar og þyrlur. Að sögn Jóhannesar Jóhannessonar, flugmanns hjá Þyrluþjónustunni Helo, sjá flugmenn slík ómönnuð flugför ekki á radar. Aðspurður hvort hætta skapist af því segir hann þau ekki fljúga eins hátt og þyrlur. „Þau fljúga ekki eins hátt og við svo það ætti ekki að skapast hætta, svo lengi sem þau eru ekki nálægt flugvelli þar sem verið er að lenda og taka á loft. Sem stendur er meiri hætta af fólki með lasergeisla að lýsa á loftför. Þó má velta því upp hvort setja þurfi reglur um það hversu hátt má fljúga slíkum ómönnuðum loftförum.“ Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
Tekur appelsínur í karphúsið Áhugaverðar staðreyndir um mikið magn C-vítamíns og ótrúlega hæfileika paprikunnar til að skipta litum
Á að vera þétt og föst í sér og með fallegum og sterkum lit þegar hún er keypt Geymist best í 15°–18°hita
Er alg jörlega fitusnauð og inniheldur lítið af kaloríum
Inniheldur B6-vítamín
ÍSLENSKA SIA.IS SFG 44761 06/09
Er oft notuð til að fegra mat því þótt hún bragðist mjög vel gefur fallegur litur hennar mjög sérstakt yfirbragð
islenskt.is
Er fyrst græn áður en hún breytir um lit
Er svo rík af C-vítamíni að hún jafnast á við fjórar appelsínur
Paprikur eru til í gulum, rauðum, grænum, appelsínugulum, fjólubláum og meira að seg ja brúnum lit
4
fréttir
Helgin 11.-13. júlí 2014
veður
Föstudagur
laugardagur
sunnudagur
væta syðra en skárra norðantil enn eina helgina verða lægðir á sveimi við landið og væta með köflum. Í dag fara skil með rigningu norður yfir landið og einnig strekkings SA-átt. Sjálf lægðin verður síðan skammt undan S-landi á laugardag. Enn nokkuð ákveðin A-átt og víða skúrir, en þurrt þó að mestu N- og NV-til. Á sunnudag verður vindur orðinn NA-lægari, þá hægari og þá heldur svalara í veðri. Víða verður smá væta, en lengst af þurrt á Vestfjörðum og Norðurlandi. einar Sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin.is
9
11
Hannes rannsakar hrunið „Ég er ánægður með, hversu vel því er almennt
13
10
10
12
10
13
14
12
12
13
Skil ganga yfir landið með rigningu og Strekkingi.
Áfram Strekkingur og Skúrir Syðra, en að meStu þurrt n- og na-til .
enn Skúraleiðingar víða um land, SíSt þó nv-til. fremur Svalt.
HöfuðborgarSvæðið: RigniR fRaman af degi, en að mestu þuRRt síðdegis.
HöfuðborgarSvæðið: skúRiR einkum fRaman af degi.
HöfuðborgarSvæðið: sólaRlítið, en síðdegisskúRiR.
7-1 Plötuumslag hljómsveitarinnar Sigur Rósar, Með suð í eyrum við spilum endalaust, þykir of dónalegt fyrir nýja stefnu Google-leitarsíðunnar. Á umslagi plötunnar er mynd af nöktu fólki á hlaupum úti í sveit.
13
12
landbúnaður umsókn um hreindýr aeldi á austurlandi
vik an sem var
Sigur Rós ritskoðuð
14
tekið, að Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands skuli hafa fengið mig til að sjá um rannsóknarverkefni, sem stofnunin annast fyrir fjármálaráðuneytið,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor. Hann mun meta á erlenda áhrifaþætti í bankahruninu á Íslandi haustið 2008.
357 hlaupa Laugavegshlaupið á morgun, laugardag. 105 konur hlaupa og 252 karlar. Íslenskir hlauparar eru 216 talsins en 141 kemur frá 29 öðrum löndum. 29 Bandaríkjamenn hlaupa, 17 Þjóðverjar og 16 Kanadamenn. Hlaupin er 55 kílómetra leið frá Landmannalaugum og yfir í Húsadal í Þórsmörk.
sigur Þjóðverja á Brasilíumönnum var ótrúlegur en þó ekki meira en svo að Englendingur frá Essex veðjaði 5 pundum á þau úrslit – og margfaldaði upphæðina 500 sinnum.
Lést í skemmtigarði á Spáni Átján ára piltur, Arnar Freyr Sveinsson, lést af slysförum í skemmtigarðinum Terra Mítica við Benidorm á Spáni. Hann kastaðist úr rússíbana á mikilli ferð. Aðstandendur piltsins ætla að krefjast skaðabóta af eigendum garðsins, verði þeir fundnir sekir um vanrækslu.
Viðræður um samruna MP banki og Straumur fjárfestingabanki hafa átt í óformlegum viðræðum um hugsanlegan samruna bankanna. Sigurður Atli Jónsson, forstjóri MP banka, segir að ekkert sé ákveðið í þessum efnum.
Rauða hárið í hættu Erfðaefnið sem stýrir rauðum háralit gæti horfið úr erfðamengi mannsins í framtíðinni. Vísindamenn í Skotlandi hafa rannsakað þetta og rekja ástæðuna til loftslagsbreytinga og hlýnunar jarðar.
Stígvél á alla fjölskylduna fyrir útileguna í sumar STÍGVÉLABÚÐIN
STÍGVÉLABÚÐIN
STÍGVÉLABÚÐIN
STÍGVÉLABÚÐIN
STÍGVÉLABÚÐIN
STÍGVÉLABÚÐIN
Álfabakka 14a í Mjódd · 109 Reykjavík · Sími: 527 1519
Á Grænlandi hafa verið gerðar tilraunir með að láta kýr bera innandyra svo kálfar fái skjól frá krapahríð og bleytuslagvirði. Annars eru dýrin alin utandyra. Ljósmynd/Hari
Telja hreindýraeldi tímaskekkju
Sótt hefur verið um leyfi til að fanga 200 hreindýr og hefja eldi á Austurlandi. Samtökin Velbú hafa ályktað að tímaskekkja sé að fanga villt dýr og færa í eldi og óttast stjórnarmaður að með tímanum verði hagkvæmni í rekstri látin ráða á kostnað dýranna. Hreindýrin verða mörkuð en annað ekki gert við þau, segir annar leyfisumsækjandi.
s Hreindýrin verða mörkuð eins og fé og hreindýr annars staðar í eldi en ekkert gert við þau að öðru leyti.
tefán Hrafn Magnússon, hreindýrabóndi á Grænlandi og Björn Magnússon, fyrrum bóndi og áhugamaður um hreindýraeldi, hafa sótt um leyfi til fanga 200 hreindýr úr stofninum og hefja eldi á Austurlandi, að því er fram kom í frétt RÚV í vikunni. Íris Ólafsdóttir, stjórnarmaður í Velbú, samtökum um velferð í búskap, telur það tímaskekkju að ætla að fanga villt dýr og færa undir mannahendur. „Það vekur jafnframt hjá okkur óhug að dýrin verði vistuð í hólfum yfir vetrartímann og innan girðingar á sumrin því eðli hreindýranna er að lifa á víðfeðmu svæði og hafa aðgang að fjölbreyttri fæðu,“ segir hún. Þá óttast Íris að með tímanum verði hagkvæmni í rekstri látin ráða á kostnað dýranna, eins og raunin hafi orðið í mörgum tilfellum í öðru dýraeldi hér á landi. „Ekki eru nema nokkrir áratugir síðan íslensk svín fengu að vera úti við, innan girðingar, en í dag eru þau lokuð inni í gluggalausum húsum.“ Að sögn Björns Magnússonar er ekki fyrirhugað að laga dýrin að eldi með geldingum eða öðru. „Hreindýrin verða
Sumarstofn hreindýra á Íslandi hefur verið áætlaður um
6000
dýr. Þriðjungur er á Fljótsdals- og Brúaröræfum. Sótt hefur verið um leyfi til að taka
200
dýr úr stofninum og hefja eldi. Tæplega 250 ár eru síðan fyrstu hreindýrin komu til Íslands. markmiðið með innflutningnum var að efla íslenskan landbúnað. Eftir að dýrin komu til landsins var talið að skilyrði til hjarðmennsku væru ekki fyrir hendi og því hafa hreindýrin gengið villt hér á landi. Heimild: Náttúrustofa Austurlands.
mörkuð eins og fé og hreindýr annars staðar í eldi en ekkert gert við þau að öðru leyti,“ segir hann. Þeir Björn og Stefán Hrafn sendu inn beiðni um hreindýraeldi til umhverfis- og auðlindaráðuneytisins í janúar árið 2013 og á Björn von á svari um miðjan desember næstkomandi. Aðspurður um hvernig hreindýr séu fóðruð innan girðingar segir Björn að sérstaklega þurfi að vanda til verka þegar verið sé að heyja fyrir hreindýr því þau geti ekki melt mikið sprottið né trénað hey. Á haustin er hreindýrunum einnig gefið grænfóður, svo sem kál. Yfir sumartímann er áætlað að hreindýrin komist á beit á stóru svæði. Þá segir Björn þá þróun að hreindýr séu alin innandyra ekki hafa orðið, með þeim undantekningum þó að kýr hafi borið innandyra. „Það hafa verið gerðar tilraunir á Grænlandi með að láta kýr bera inni og hefur það gefist vel. Þá fá kálfarnir skjól frá bleytuveðri því annars gætu þeir drepist eins og lömb. Meðan kálfarnir eru litlir þola þeir frost vel en ekki krapahríð og bleytuslagveður.“ dagný Hulda erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
Boon Music Tónlistarstúdíó, samfélagsmiðill og samvinnuvettvangur fyrir tónlistarfólk.
Levo Hugbúnaður á armband sem nemur handahreyfingar til að stýra tölvum.
SuitMe Framleiðir hugbúnað sem gerir þér kleift að máta föt á netinu.
ViralTrade Vettvangur fyrir viðskipti með stafræna gjaldmiðla og sýndargjaldmiðla.
Inspiral.ly Alþjóðlegur miðill og vefsamfélag til að styrkja og efla konur.
EcoMals Eflir umhverfisvitund barna og stuðlar að hóflegri notkun raftækja. Authenteq Gerir kleift að sýna fram á hvenær og hvar mynd er tekin og að henni hafi ekki verið breytt.
MURE Vinnuumhverfi innan sýndarveruleika sem eykur þægindi, einbeitingu og vellíðan.
BSF Productions Þróun náttúrulegra og umhverfisvænna orkustykkja sem innihalda skordýr.
TÍU FERSKAR HUGMYNDIR
Mulier Leitast við að hanna falleg, þokkafull og þægileg undirföt.
Tíu sprotafyrirtæki voru valin úr hópi 240 umsækjenda og hafa hafið þátttöku í Startup Reykjavík verkefninu. Arion banki leggur fyrirtækjunum til aðstöðu, fjárfestir í þeim og veitir þeim, ásamt samstarfsaðilum, ráðgjöf til að auðvelda þeim að vaxa og dafna. Startup Reykjavík er samstarfsverkefni Arion banka og Klak-Innovit. Fylgstu með á www.startupreykjavik.com og á Facebook.com/StartupReykjavik.
6
fréttir
Helgin 11.-13. júlí 2014
Fæðingar Meðalaldur Mæðr a hækk ar
Færri en tvö fædd börn á hverja konu Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is
Árið 2013 fæddust 4.326 börn á Íslandi, sem er nokkur fækkun frá árinu 2012 þegar hér fæddust 4.533 börn. Það komu 2.129 drengir í heiminn og 2.197 stúlkur árið 2013, að því er Hagstofan greinir frá. „Helsti mælikvarði á frjósemi er fjöldi lifandi fæddra barna á ævi hverrar konu. Árið 2013 var frjósemi íslenskra kvenna lægri en tveir í fyrsta sinn frá 2003, eða 1,932 börn á ævi hverrar konu. Yfirleitt er miðað við að frjósemi þurfi að vera um 2,1 barn til þess að viðhalda mannfjöldanum til lengri tíma
litið. Undanfarin ár hefur frjósemi á Íslandi verið rétt um 2 börn á ævi hverrar konu. Frjósemin nú er nærri helmingi minni en hún var um 1960, en þá gat hver kona vænst þess að eignast rúmlega 4 börn á ævi sinni.“ Flest nýfædd börn í fyrra voru skrásett með lögheimili í Reykjavík, 1.719 en 487 í Kópavogi og 374 í Hafnarfirði. Flestar fæðingar voru í ágúst, 402, en fæstar í desember, 329. Árið 2012 fæddust einnig flest börn í ágúst, eða 432 og fæst í desember, 337. Meðalaldur mæðra hefur hækkað
SveFnSóFar í höllinni
jafnt og þétt síðustu áratugi og konur eignast sitt fyrsta barn síðar á ævinni en áður. Frá byrjun sjöunda áratugarins og fram yfir 1980 var meðalaldur frumbyrja undir 22 árum en eftir miðjan níunda áratuginn hefur meðalaldurinn hækkað og var 27,3 ár í fyrra. Algengasti barneignaaldurinn er á milli 25-29 ára sem og 30-34 ára. Tæplega þriðjungur barna fæddist í hjónabandi en rúmlega 50 prósent í óvígðri sambúð. Hlutfall þeirra barna sem fæddust utan hjónabands eða sambúðar var 16,3 prósent.
Í fyrra var frjósemi íslenskra kvenna lægri en tveir í fyrsta sinn frá 2003.
SaMgöngur Vegabætur á SunnanVerðuM VeStFjörðuM
Áttu von Á geStum! SvefnSófaR í úRvaLi
Hreinn Haraldsson vegamálastjóri og Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra kynna sér aðstæður í Teigsskógi. Ljósmynd/innanríkisráðuneytið
AliciA Svefnsófi B 163 D 83 H 78 cm. Dýnustærð 147x197 cm. Slitsterkt áklæði. Litir: Rautt, svart, grænt, og blómamunstur.
119.990 Fullt verð: 139.990
Leið um Teigsskóg ódýrust og öruggust Ábyrgðarhluti að reyna ekki til þrautar, að sögn vegamálastjóra en Vegagerðin fer líklega með málið til æðra stjórnvalds fái hún neitun frá Skipulagsstofnun.
r
mElbournE SvefnSófi með tungu
Rúmfatageymsla í tungu.
169.990 Fullt verð: 199.990
mElbournE Svefnsófi Stærð: 243x170 H:70 cm. Slitsterkt áklæði. Litir: Svargrár, grænn og rauður. vinstri og hægri tunga.
HúsgAgnAHöllin
Bíldshöfða 20 og Dalsbraut 1 • Akureyri
Eitt símAnúmEr
558 1100
Við höfum núna um helgina skilað inn tillögu að matsáætlun þar sem þessi lína er ... viljum fá formlega afstöðu stofnunarinnar.
eyna á til þrautar að koma vegi um Teigsskóg í Austur-Barðastrandarsýslu í gegnum skipulagsferli en Skipulagsstofnun hafnaði á sínum tíma veglínu í gegnum skóginn vegna umhverfisáhrifa, að því er fram kemur á vef Bæjarins besta á Ísafirði en þar er vitnað til fréttar á Stöð 2. „Frá því var greint í fréttum Stöðvar 2 að Vegagerðin hafi óskað eftir nýju umhverfismati miðað við breytta veglínu. „Við höfum núna um helgina skilað inn tillögu að matsáætlun þar sem þessi lína er, – með ýmsum fleirum, – viljum fá formlega afstöðu stofnunarinnar, af því að hingað til hefur þetta verið svona óformlegt samband okkar á milli varðandi þessa nýju línu,“ sagði Hreinn Haraldsson vegamálastjóri í viðtali við fréttastofu Stöðvar 2. Deilur um nýjan veg um Teigsskóg hafa staðið árum saman og tafið framkvæmdir en ýmsir kostir til vegabóta á malarvegum á sunnanverðum Vestfjörðum eru til skoðunar. Nýr vegur mun leysa af hólmi fjallvegi um Ódrjúgsháls og Hjallaháls sem eru erfiðir farartálmar. „Við erum ekki að tala um að fá framkvæmdaleyfi fyrir henni núna,“ sagði vegamálastjóri í frétt Stöðvar 2 um nýja veglínu um Teigsskóg. „Við erum að
tala um að fá að skoða hana í umhverfismatsferli, ásamt ýmsum fleiri línum.“ Formleg niðurstaða Skipulagsstofnunar er kæranleg en fram kom í frétt stöðvarinnar að fái Vegagerðin neitun frá Skipulagsstofnun sé líklegt að farið verði með málið til æðra stjórnvalds. „Það hefur nú ekki verið tekin ákvörðun um það. En það er ekkert ólíklegt að við reynum að fara þá leið til enda því það eru ákveðnir úrskurðaraðilar þar sem geta tekið við slíkri niðurstöðu.“ Ástæðan fyrir því að Vegagerðin leggur slíka áherslu á veglagningu um Teigsskóg er tvíþætt, að því er fram kom í fréttinni. Annars vegar er það mat Vegagerðarinnar að vegur út norðanverðan Þorskafjörð og þverun Djúpafjarðar og Gufufjarðar sé öruggasti vegurinn til að tengja saman Reykhólasveit og Gufudalssveit. Hins vegar er það kostnaðarspursmál, að mati vegamálastjóra. „Þessi lína er þremur milljörðum ódýrari heldur en næsti kostur sem kæmi þá upp á borðið. Og við teljum einfaldlega að það sé ábyrgðarhluti að reyna ekki til þrautar að koma því í gegn því það er hægt að gera gífurlega mikið í samgöngumálum þarna og annarsstaðar fyrir þrjá milljarða.“ Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is
m o o
m
-z
o zo
MAZDA3 FRÁ 3.190.000 KR.
SKYACTIV spartækni og KODO hönnun
Margverðlaunaða SKYACTIV spartæknin hefur veitt Mazda sérstöðu á markaðnum. Með þessari byltingarkenndu tækni hefur Mazda náð fádæma árangri til lækkunar eyðslu án þess að fórna afli né viðbragði – enda er akstursánægja eitt aðalsmerki Mazda. Til viðbótar er bíllinn smíðaður í anda KODO hönnunarinnar sem gælir svo sannarlega við augað.
MAZDA. DEFY CONVENTION.
KOMDU Í STUR K A U L S N REY Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga frá kl. 9-17. Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími 515 7040 I Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050 I mazda.is Brimborg og Mazda áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.
8
fréttaskýring
Helgin 11.-13. júlí 2014
V er ðdæmi
Heitasti staðurinn í sumar!
1 kg. hakk
- Beint frá HoltSSeli: 1400 kr. til SAmAnBurðAr - frá kJötHöllinni: 2298 kr. 1 kg. lund
- Beint frá HoltSSeli: 5200 kr. til SAmAnBurðAr - frá kJötHöllinni:
200o
6878 kr. 1 kg. framfillé
- Beint frá HoltSSeli: 3000 kr.
500 m
300o
„Það er til að mynda ekkert sláturhús á Vestfjörðum sem þýðir að gripirnir þurfa að ferðast mörg hundruð kílómetra í slátrun. Sú meðferð á skepnum þykir mér taka út yfir allan þjófabálk.“
Engin aukaefni í hakki beint frá býli
til SAmAnBurðAr - frá kJötHöllinni: 5990 kr. Vanilluís 1 l.
- HeimAGerður á HoltSSeli: 1400 til SAmAnBurðAr - frá kJöríS: 668 kr.
Guðmundur Jón Guðmundsson, bóndi á Holtsseli og formaður Beint frá býli samtakanna, segist aðeins selja það kjöt sem hann myndi sjálfur borða, án allra aukaefna. Auk þess að tryggja gæði vörunnar sé Beint frá býli stimpillinn ávísun á atvinnusköpun, hærri laun til bænda og varðveislu hefða sem séu að deyja út.
1000 m
400o
1500 m
500o
2000 m Kvika
Á ferð um Norðurland er upplagt að heimsækja háhitasvæðið við Kröflu og kynnast brautryðjenda– verkefni í vinnslu jarðvarma. Gestastofan er opin alla daga og það er alltaf heitt á könnunni. Verið velkomin í heimsókn í sumar! Krafla: Jarðvarmasýning er opin 10-17 alla daga. Búrfell: Gagnvirk orkusýning er opin 10-17 alla daga. Vindmyllur á Hafinu: Starfsfólk tekur á móti gestum alla laugardaga í júlí, frá 13 til 17. Kárahnjúkastífla: Leiðsögn um svæðið miðvikudaga og laugardaga, frá 14 til 17. www.landsvirkjun.is/heimsoknir
B
eint frá býli er félag heimavinnsluaðila sem var stofnað árið 2008 og innan þess starfa hátt í 100 bændur sem vinna og selja vörur sínar beint frá býli. Tilgangur félagsins er að hvetja til heimavinnslu afurða og vinna að hagsmunum bænda sem hyggjast stunda framleiðslu og sölu á heimaunnum afurðum. „Þetta eru regnhlífarsamtök fyrir bændur sem vilja vinna sínar vörur sjálfir og selja þær beint. Í grunninn getum við sagt að heimavinnslan sé til að hafa einhverjar tekjur af afurðum okkar,“ segir Guðmundur Jón Guðmundsson, bóndi á Holtsseli og formaður Beint frá býli samtakanna. „Ef bóndinn leggur lamb inn í sláturhús, tekur það svo aftur út sjálfur og selur það án milliliða, þá fær hann tvöfölt hærri laun fyrir lambið.“
Naut skiptir oft um kyn í stóru sláturhúsunum
Guðmundur segir vörur Beint frá býli auk þess tryggja gæði til neytenda þar sem öryggi og rekjanleiki sé í fyrirrúmi. „Svona heimasala byggist að sjálfsögðu á því að þú gerir þína vöru sem besta svo viðskiptavinurinn komi aftur. Hakkið sem þú kaupir beint frá bónda er til að mynda alveg laust við vatn og kartöflumjöl. Það sem ég sel yfir borðið mitt er kjöt af gripunum mínum sem ég vil sjálfur borða. En þegar kjötið fer í gegnum stórt sláturhús fer allt í hakkið og varan getur breytt um kyn í millitíðinni þrátt fyrir að allt sé stimplað naut. Menn eru auðvitað alltaf að reyna að keyra niður verðið. Fyrir lambakjötið eru til að mynda um 20 eða 30 verðflokkar fyrir kjöt sem fer inn í húsið en ég hef nú aldrei séð nema einn flokk í búðunum.“
Guðmundur Jón Guðmundsson, bóndi á Holtsseli og formaður Beint frá býli.
Aðeins 6 aðilar á landinu kunna að gera skyr
Beint frá býli vill einnig hvetja til varðveislu hefðbundinna framleiðsluaðferða og hefðum í matargerð. „Eins og til dæmis skyrið okkar,“ Nýtt sláturhús á Seglbúðum segir Guðmundur. „Það eru BeiNt frá Býli merkið tryggir: ekki nema sex aðilar á Íslandi Á Íslandi er heimaslátrun ekki - Gæði í dag sem gera skyr á hefðleyfð nema afurðirnar séu til - rekjanleika bundinn hátt. Sú hefð deyr eigin nota og ekki til sölu. Kjöt - milliliðalausa verslun út ef henni er ekki haldið við. af búpeningi verður að vera af - Heimavinnslu og verndun hefða Svo veit ég til þess að þau gripum sem hefur verið slátrað - kynningu á svæðisbundnum hráefnum í Reykkofanum í Mývatnsí viðurkenndu sláturhúsi og sveit eru að vinna eftir uppheilbrigðisskoðað. Þróun síðskrift frá ömmu þeirra. Það er verið að reyna að halda ustu ára hefur verið sú að sláturhúsum fækkar og þau í þetta gamla og koma því inn í þann veruleika sem stækka. Sífellt erfiðara er því fyrir bændur að fylgja við sjáum erlendis, þar sem menn eru víða með búðir vöru sinni eftir. „Það er til að mynda ekkert sláturhús heima hjá sér. Við erum að koma okkur inn í þetta á Vestfjörðum sem þýðir að gripirnir þurfa að ferðast hægt og rólega.“ mörg hundruð kílómetra í slátrun. Sú meðferð á Á höfuðborgarsvæðinu er hægt að nálgast vörur skepnum þykir mér taka út yfir allan þjófabálk.“ Beint frá býli í sérverslunum eins og Frú Laugu, Guðmundur segir þróunina vera að snúast við Melabúðinni og Lifandi markaði en þar að auki er vegna aukinnar meðvitundar neytenda. mjög auðvelt að panta heimsendingu á heimasíðu „Fyrsta litla sláturhúsið er að komast á legg núna í samtakanna: www.beintfrabyli.is haust. Það er á Seglbúðum við Kirkjubæjarklaustur, bænum hans Jóns Helgasonar, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, og þeir hafa fengið leyfi fyrir slátrun á um Halla Harðardóttir 50 kindum og munu vonandi slátra í haust.“ halla@frettatiminn.is
ENNEMM / SÍA / NM63593
Euromoney 2014
Íslandsbanki valinn besti bankinn og besti fjárfestingabankinn Tímaritið Euromoney hefur valið Íslandsbanka besta bankann á Íslandi annað árið í röð og nú einnig besta fjárfestingabankann. Þetta virta fjármálarit útnefnir árlega bestu bankana í um 100 löndum út frá ýmsum þáttum; t.d. arðsemi eigin fjár, gæðum lánasafna, árangri í hagræðingu og markaðshlutdeild á ýmsum sviðum. Þessar mikilvægu viðurkenningar staðfesta að kraftmikið starf og skýr markmið hafa skilað sér í framúrskarandi þjónustu og öflugri rekstri. islandsbanki.is
Netspjall
Sími 440 4000
Íslandsbanki þakkar viðskiptavinum og starfsfólki þennan frábæra árangur - annað árið í röð!
10
fréttaviðtal
Helgin 11.-13. júlí 2014
Geimgeislar geta haft áhrif á fóstur
Niðurstöður rannsókna víða um heim sýna að flugfreyjur og flugþjónar eru þreyttari en vaktavinnufólk almennt og segir hjúkrunarfræðingur mikilvægt að veita stéttinni faglega ráðgjöf til að sporna við afleiðingum flugþreytu. Flugáhafnir verða fyrir jónandi geislun vegna geimgeisla og hafa erlendar rannsóknir sýnt að geislunin geti valdið litningagalla og krabbameini hjá fóstrum flugfreyja. Hættan er mest á fyrstu þremur mánuðum meðgöngunnar.
Í
Líftímanum í maí síðastliðnum var rætt við Vilhjálm Rafnsson, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands. Í viðtalinu kom fram að algeng flughæð nú til dags væri 30.000 fet og að þar sé geimgeislun mikil því þar njóti varnar gufuhvolfins síður við. Litið er á flugáhafnir sem hópa sem eru útsettir fyrir jónandi geislun á sama hátt og starfsfólk í kjarnorkuverum eða á röntgen-deildum sjúkrahúsa. Þá er meiri geimgeislun á svæðunum í kringum norður- og suðurskautið en á svæðum nær miðbaug á hnettinum. Því er flug til og frá Íslandi mikið til í mesta geimgeislasvæðinu á jörðinni. Að sögn Ástu Kristínar Gunnarsdóttur, flugfreyju, hjúkrunar- og lýðheilsufræðings, hafa rannsóknir sýnt að geimgeislunin geti valdið litningagalla hjá fóstrum flugfreyja. „Hættulegustu
áhrif geimgeislunar á líkamann eru þær breytingar sem geislunin getur haft á erfðaefni og litninga hinna ýmsu fruma líkamans. Afleiðingar skemmda á litningunum geta leitt til dauða eða skemmda á frumum. Frumuskemmdir af völdum geimgeisla geta leitt til óeðlilegrar frumuskiptingar sem síðar getur orðið að krabbameini,” segir hún. Geimgeislarnir hafa mest áhrif fyrstu þrjá mánuði meðgöngu og er það sá tími þegar konur almennt segja ekki frá því að þær eigi von á barni. „Mikilvægt er að flugfreyjur láti vinnuveitendur vita sem fyrst af þungun svo hægt sé að hliðra til svo þær fljúgi síður ferðir sem eru yfir mesta geimgeislasvæðið,“ segir Ásta. Þá hafa rannsóknir sýnt að fósturlát séu algengari hjá flugfreyjum en hjá konum almennt og segir Ásta að fjölmargir þættir geti haft
Ásta Kristín Gunnarsdóttir er 52 ára flugfreyja og hefur lokið MA-gráðu í hjúkrunarfræði frá HÍ og MA-gráðu í stjórnun heilbrigðisstofnana og lýðheilsu frá HR. Eignmaður hennar er Oddur Björnsson, fyrsti básúnuleikari Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Þau hjónin eiga þrjú börn; Hildi, 21 árs, verkfræðinema við HR, Baldvin, 19 ára trompetnema í New York og Helgu 12 ára. Ljósmynd/Hari.
þar áhrif eins og svefnskortur, álag, flugtök-og lendingar. „Óreglulegur vinnutími, stuttur svefn og flug á milli tímabelta hefur áhrif á hormónabúskapinn. Því er mikilvægt fyrir barnshafandi flugfreyjur að fá viðeigandi fræðslu.“ Árið 2011 þegar Ásta stundaði meistaranám í hjúkrunarfræði sótti hún ráðstefnu á vegum Aerospace Medical Association í Bandaríkjunum og ákvað í framhaldinu að gera rannsókn á starfstengdri þreytu meðal íslenskra flugfreyjaog þjóna og skoða áhrifaþætti og afleiðingar hennar sem lokaverkefni í náminu. Samtökin eru regnhlífarsamtök margra ólíkra fyrirtækja, stofnana og einstaklinga sem stuðla að bættu flugöryggi starfsfólks og farþega í háloftunum og þau stærstu sinnar tegundar í heiminum. „Það var mikil hvatning fyrir mig að fá tækifæri til að sitja þessa ráðstefnu. Þar kynntist ég sérfræðingum á þessu sviði sem hvöttu mig áfram við rannsóknina.“ Niðurstöður rannsóknar Ástu verða ekki birtar opinberlega í smáatriðum fyrr en árið 2016 en hún segir þær að mörgu leyti sambærilegar niðurstöðum erlendra rannsókna. Útdrátt ritgerðar Ástu er að finna á Skemmunni, rafrænu gagnasafni háskólanna á Íslandi.
Svefnvandamál algeng
Þriðji hver flugþjónustuliði (flugfreyjur- og þjónar) þjáist af svefntengdu vandamáli. Sé miðað við almenning er vandamálið 5,7 sinnum algengara hjá flugfreyjum og 3,7 sinnum algengara hjá flugþjónum. Við heimildarvinnu Ástu Kristínar Gunnarsdóttur í meistaranámi í hjúkrunarfræði komst hún að því að stór hópur erlendra flugfreyja- og þjóna eigi erfitt með að sofna og viðhalda svefni, sefur of stutt, sérstaklega ef um morgunflug er að ræða næsta dag.
Margir þeirra telja sig því stöðugt í svefnskuld vegna þess. Þá hafa bandarískar rannsóknir sýnt að flugþjónar séu tæplega sex sinnum líklegri en aðrir karlmenn til að finna fyrir þunglyndi og depurð nær daglega. Flugfreyjur eru helmingi líklegri en kynsystur þeirra til að finna fyrir þreytu og þunglyndi samkvæmt sömu rannsóknum. Ásta segir afar brýnt að rannsaka orsakirnar nánar og jafnframt að fræða starfsfólk um það hvernig það geti minnkað áhrif flugþreytu. „Flugfreyjur-og þjónar fá mjög góða fræðslu um flugöryggismál en að mínu mati mætti bæta fræðslu um svefn og hvíld og gefa fólki ráð þar að lútandi. Með tímanum finnur fólk út hvað hentar til að draga úr áhrifum flugþreytunnar. Margir fara í sund eða gönguferð eftir flug sem er mjög gott því þá er fólk úti við og bætir sér upp viðveru í súrefnisskertu vinnuumhverfi,“ segir hún.
Hröð vinna í þunnu andrúmslofti
Að sögn Ástu er alvarleiki flugþreytu almennt stórlega vanmetinn. „Samkvæmt erlendum rannsóknum má rekja 65 prósent slysa og óhappa í flugsamgöngum til mannlegra mistaka. Þar af eru fjögur til sjö prósent talin vera vegna ofþreytu og skorts á svefni flugáhafna, röskunar á líkamsklukkunni eftir flugferðir yfir mörg tímabelti og ör vaktaskipti milli flugferða.“ Samkvæmt útdrætti sýndu niðurstöður rannsóknar Ástu að 80,6 prósent fann fyrir þreytu í morgunflugi, 23,2 prósent í kvöldflugi og 52,7 prósent í næturflugi. Þá höfðu um 73 prósent einhvern tíma fundið til mikillar þreytu eða örmögnunar í starfi. Flugþreyta er skilgreind sem líkamleg og andleg þreyta og vanlíðan eftir flugferð þegar flogið er yfir
þrjú eða fleiri tímabelti. Afleiðingar hennar geta verið margþættar, svo sem skerðing á hugrænni getu og minni árvekni. „Fólk verður gleymið og ekki upp á sitt besta og sumir pirrast auðveldlega. Flugfreyjur- og þjónar vinna á miklum hraða um borð í andrúmslofti sem er álíka þunnt og á fjallstindi í átta þúsund feta hæð. Helstu líkamleg einkenni geta verið þreyta, slen, pirringur eða höfuðverkur og staðið í allt að tvo sólarhringa. Sumir finna fyrir meltingarfæravandamálum, til að mynda lystarleysi eða hægðateppu. Einnig má búast við svefntruflunum, erfiðleikum við að sofna í tæka tíð fyrir flugvakt og ekki síst við að viðhalda svefni. Einbeitingarskortur, sljóleiki og slök líkamleg hæfni eftir langar flugferðir eru sömuleiðis algeng einkenni flugþreytu,“ segir Ásta. Flugfreyjur- og þjónar geta átt nokkurra daga frí á milli langra vaktatarna og segir Ásta þekkt víða um heim að þau nýti þá daga ekki nægilega vel til hvíldar og séu jafnvel við nám eða önnur störf. Þrátt fyrir að vera þreyttari en vaktavinnufólk almennt og glíma frekar við þunglyndi, samkvæmt erlendum rannsóknunum, hefur mikil starfsánægja mælst meðal íslenskra flugfreyja-og þjóna og eiga margir þeirra að baki langan starfsaldur. Ásta telur þörf á auknum rannsóknum á þreytu og líðan flugfreyja-og þjóna. Með niðurstöðum slíkra rannsókna sé hægt að byggja upp öflugt forvarnarstarf og lágmarka starfstengda þreytu og auka lífsgæði á meðal stéttarinnar. Með fræðslu og þekkingu megi koma í veg fyrir ýmis starfstengd heilbrigðisvandamál og fækka veikindadögum. Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
12
viðhorf
Helgin 11.-13. júlí 2014
LOABOROTORIUM
LóA hjáLMTýsdóTTIR
FRÍTT INN
HM Í FÓTBOLTA
EYE ON FILMS
Í BEINNI Í SAL 1
SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! MIÐASALA: 412 7711 - WWW.BIOPARADIS.IS
Vinur við veginn
11 kg 2 kg
5 kg
10 kg
Smellugas fyrir grillið, útileguna og heimilið
Gjaldeyrisinnflæði vegna þjónustuviðskipta vegur upp halla á vöruskiptum
Ferðaþjónustan dregur vagninn
PIPAR\TBWA-SÍA
Einfalt, öruggt og þægilegt!
G
engi krónunnar hefur verið stöðugt að undanförnu en raungengi krónunnar hefur hækkað nokkuð frá því það var lægst árið 2009. Hagfræðideild Landsbanka Íslands bendir á, í nýrri Hagsjá, að Seðlabankinn virðist vera sáttur við núverandi raungengi krónunnar. Í síðustu fundargerð peningastefnunefndar bankans kom fram að nefndin telur að raungengi nú sé ekki fjarri því sem telja mætti ásættanlegt næstu misserin. Seðlabankinn tilkynnti í liðnum mánuði að regluleg kaup á gjaldeyrismarkaði yrðu tekin upp á ný en bankinn gerði hlé á þeim í árslok 2012. Hagfræðideildin metur það svo að ólíklegt sé að bankinn ætli sér að leyfa gengi krónunnar að styrkjast Jónas Haraldsson næstu mánuði, heldur muni jonas@frettatiminn.is hann kaupa þann afgangsgjaldeyri sem kemur inn á gjaldeyrismarkað. Það kann að skjóta skökku við, segir enn fremur, að krónan skuli vera svona stöðug og að Seðlabankinn geti keypt upp gjaldeyri þegar halli er á vöruskiptum við útlönd en hann nam 7,7 milljörðum króna í júní. Fyrstu sex mánuði ársins var hallinn 3 milljarðar króna en þetta er í fyrsta skipti síðan árið 2008 að halli er á vöruskiptum við útlönd á fyrri helmingi ársins. Viðsnúningurinn skýrist af minni útflutningi sjávarafurða og áls, auk meiri innflutnings. Það er hins vegar hin ótrúlega gróska í ferðaþjónustunni sem drífur hagkerfið áfram, það er að segja aukinn afgangur af þjónustuviðskiptum við útlönd. Greining Íslandsbanka fjallar um stöðuna á sömu nótum og segir allt benda til þess að hreint gjaldeyrisinnflæði vegna þjónustuviðskipta verði umtalsvert meira en vegna vöruskipta. Innbyrðis þróun á milli þessara þátta hefur gerst hraðar en reiknað var með. Fyrstu árin eftir hrun var afgangur af vöruskiptum hátt í þrisvar sinnum meiri en hann var af þjónustuviðskiptum en litlu munaði þó í fyrra. Miðað við tölur um metfjölgun ferðamanna má ætla, segir greiningardeildin, að afgangur af þjónustujöfnuði vegna ferða-
Smellugas Shakespeare’s Globe á Íslandi
Hamlet eftir William Shakespeare
Fyrsta leikhúsuppfærslan í Eldborg Tryggðu þér miða í síma 528 5050, á midi.is og harpa.is www.harpa.is/hamlet
Brandenburg
23. júlí kl. 19:30
laga hafi aldrei verið meiri en nú. Gróflega áætlar hún að afgangurinn á öðrum ársfjórðungi þessa árs hafi numið um 12 milljörðum króna samanborið við 7,5 milljarða í fyrra. Þjónustuútflutningur gegnir því lykilhlutverki við að afla gjaldeyris fyrir þjóðarbúið enda bendir allt til þess að á árinu verði hreint gjaldeyrisinnflæði vegna þjónustuviðskipta umtalsvert meira en hreint innflæði vegna vöruskipta. Það metár í ferðaþjónustu sem að óbreyttu er í uppsiglingu er fagnaðarefni. Fari sem horfir fer tala erlendra ferðamanna sem hingað koma í fyrsta skipti yfir milljón. Ferðaþjónustan dregur því vagninn þegar útflutningsverðmæti sjávarafurða og iðnaðarvara dregst saman, skilar þeim gjaldeyri sem þarf til að halda gengi krónunnar tiltölulega stöðugu. Uppgangurinn í ferðaþjónustunni hefur margvísleg jákvæð áhrif og bætir þjónustustig um allt land, auk hinna beinu efnahagslegu áhrifa. Alls konar þjónusta stendur nú til boða sem ekki var fáanleg áður. Vaxtarverkir fylgja hins vegar svo örri þróun og svo mikill fjöldi gesta hefur breytingar í för með sér. Margir hafa með réttu varað við hugsanagangi gullgrafara í sókn eftir skyndigróða. Sigurður Már Jónsson, upplýsingafullrúi ríkisstjórnarinnar, nefnir í nýrri grein hin jákvæðu áhrif sem ferðamannafjölgunin færir okkur en bendir jafnframt á atriði sem áhyggjur vekja, meðal annars deilur um gjaldtöku á vinsælustu ferðamannastöðunum og hver eigi að borga vernd þeirra og viðhald og halda uppi þjónustustigi. „Ekki getur verið með öllu sanngjarnt að skattgreiðendur sitji uppi með þennan reikning og það vegna greinar sem seint ætlar að reka af sér slyðruorðið vegna skattsvika,“ segir Sigurður. Hann nefnir enn fremur að ferðagreinin kalli á nýja sérhæfingu og að skortur sé að verða á starfsfólki. Þá kalli aukið álag á vegakerfi landsins á ný verkefni og umbætur. Vöxtur ferðagreinarinnar er jákvæður og skilar miklu en gæta verður að því að sem úrskeiðis getur farið í svo örum vexti. Vöxturinn kallar á snerpu í viðbrögðum stjórnvalda þegar að stefnumótun kemur.
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjórar: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is og Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is. Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is. Framkvæmda- og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@ frettatiminn.is . Útgáfustjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is . Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.
2.295
1.298
kr./kg
kr./kg
fjallalamBs sKyndigrill
svínaKótilettur
verð áður 2.549 kr./kg
verð áður 1.698 kr./kg
2.492
2.998
kr./kg
kr./kg
2.219 kr./kg
fjallalamBs sirloin sneiðar
verð áður 2.465 kr./kg
748 kr./kg
lamBaprime.
fjallalamBs lærisn. Kryddaðar
verð áður 3.398 kr./kg
verð áður 2.769 kr./kg
lamBaframpartur
verð 898 kr./pk.
FJAR-DARKAUP
helgartilboð
574 kr./pk.
KjúKlingavængir oriental/ oriental/engifer og appelsínu eða BBQ
11. - 12. júlí
verð áður 574 kr./pk.
772
3.128
kr./kg
kr./kg
fK KjúKlingur
verð áður 852 kr./kg
ss ítalsKar lamBalærisneiðar
verð áður 3.680 kr./kg
OPIÐ mánudaga - miðvikudaga frá 09:00 - 18:00 / fimmtudaga 09:00 - 18:30 föstudaga 09:00 - 19:00 / laugardaga 10:00 - 16:00 / lokað sunnudaga. www.fjardarkaup.is
- Tilvalið gjafakort
1.298 kr./kg
Kryddaðar svínaKótilettur
verð áður 1.398 kr./kg
1.998
1.926
kr./kg
kr./kg
ss mexiKó grísaKótilettur
verð áður 2.266 kr./kg
fK KjúKlingaBringur stórKaup
verð áður 2.157 kr./kg
14
manntal
Helgin 11.-13. júlí 2014
Hver erum við? Í manntalinu sem Hagstofan sendi frá sér á dögunum má finna ýmsar áhugaverðar upplýsingar um fólkið sem býr á Íslandi. Fleiri búa í leiguhúsnæði en áður og á tíu prósent heimila búa einstæðir foreldrar. Fyrsta manntalið á Íslandi var tekið árið 1703 og er það er elsta varðveitta manntalið í heiminum sem nær til heillar þjóðar. Frá þeim tíma hafa rúmlega tuttugu manntöl verið tekin hér á landi með því að ganga hús úr húsi með eyðublöð og þeim síðan skilað útfylltum til yfirvalda til tölfræðilegrar úrvinnslu. Manntalið sem gefið var út á dögunum miðast við 31. desember 2011 og í það sinn var það unnið rafrænt úr stjórnsýsluskrám og skrám sem Hagstofan tók saman. Árið 2008 leiddi Evrópusambandið í lög að öll lönd innan EES skyldu taka manntöl á 10 ára fresti frá og með árinu 2011.
Árið 2011 voru Íslendingar
315.556
Fjórðungur Íslendinga, eða 24,4% haFði lokið einni háskólagráðu eða meira árið 2011. Flestir haFa þó aðeins lokið grunnmenntun eða minna, eða 41,2%.
Fjölskyldan Á Íslandi eru 81.380 fjölskyldur.
Flestar eru þær barnafjölskyldur eða 54.222. Meðalstærð Íslenskrar fjölskyldu er 3,13 einstaklingar. Meðalstærð fjölskyldna sambúðarfólks er 3,51 2,55 hjá einstæðum mæðrum 2,29 hjá einstæðum feðrum.
einstæðir Feður
1,4%
einstæðir foreldrar
10,2%
80,2% Íslendinga tilheyra fjölskyldukjarna, ýmist í hjónabandi, sambúð eða á heimilum einstæðra foreldra.
Húsnæði
einstæðar mæður
8,8%
Söðunni í dag svipar til stöðunnar á sjötta áratugnum þegar mikill húsnæðisskortur var í þéttbýli. Eigin húsnæði 71,7%
Hugtakið fjölskyldukjarni nær til tveggja eða fleiri einstaklinga sem búa saman og eru tengdir fjölskylduböndum sem makar eða sem foreldri og barn.
2011
leiguhúsnæði 26,9%
17,% búa á heimili utan fjölskyldukjarna.
Eigin húsnæði 83,2%
1983
leiguhúsnæði 16,8%
30 til 49 Ára 15 til 29 Ára
Eigin húsnæði 63,8%
15 Ára og yngri
50 til 64 Ára
1960
leiguhúsnæði 36,2%
65 til 84 Ára
85 Ára og Eldri
32.126
33.589
33.317
34.822
42.406
42.739
27.920
28.355
33.589
Jón
Verð frá kr 80.000.-
www.siggaogtimo.is
18.375
3.265
1.877
Guðrún
10 algengustu eiginnöfn karla 2013
10 algengustu nöfn nýfæddra drengja 2012
10 algengustu eiginnöfn kvenna 2013
10 algengustu nöfn nýfæddra stúlkna 2012
1.
Jón
1.
aron
1.
guðrún
1. - 2.
Emilía/Emelía
2.
Sigurður
2.
Viktor/Victor
2.
anna
1. - 2.
Katrín
3.
guðmundur
3.
alexander
3.
Kristín
3.
Sara
4. gunnar
4.
Jón
4. Sigríður
4. - 5. anna
5.
5.
arnar
5.
4. - 5. Freyja
Ólafur/olav
Margrét/Margrjet/ Margret
6. Einar
6. - 8. daníel
7.
6. - 8. guðmundur
6. Helga
6. - 8. María 6. - 8. rakel
8. Magnús
6. - 8. Kristján/Kristian/ Christian
7.
8. ingibjörg
9.
Emma
9.
9.
9.
10.
Karen
Kristján/Kristian/ Christian Stefán
10. Jóhann
gunnar
10. - 11. dagur 10. - 11. Sigurður
Sigrún Jóhanna
10. María
6. - 8. Katla
VERKSMIÐJUMISTÖK? NEI, ekki galli, heldur afgreiðslumistök – í stað þess að fá 156 AEG þvottavélar í vikunni fengum við þrjá 40 feta GÁMA eða 468 AEG þvottavélar í sömu vikunni. Þó að AEG þvottavélar hafi verið VINSÆLUSTU ÞVOTTAVÉLAR Á ÍSLANDI svo lengi sem elstu menn muna, er þetta of mikið. Það er ekki pláss á lagernum. Nú hagnast viðskiptavinir okkar.
20% afsláttur af 5 gerðum af AEG þvottavélum
með íslensku stjórnborði – 6/7/8 kg. og 1200/1400/1600 snúninga vinding.
10 ára AEG ábyrgð á mótorum án kola. Auk þess 25% afsláttur á nokkrum AEG þvottavélum án íslensks stjórnborðs meðan birgðir endast. LÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800 www.ormsson.is
OPIÐ VIRKA DAGA KL.10-18 Lokað á laugardögum í sumar ORMSSON KEFLAVÍK SÍMI 421 1535
ORMSSON ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI SÍMI 456 4751
KS SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4500
SR · BYGG SIGLUFIRÐI SÍMI 467 1559
ORMSSON AKUREYRI SÍMI 461 5000
ORMSSON HÚSAVÍK SÍMI 464 1515
ORMSSON VÍK-EGILSSTÖÐUM SÍMI 471 2038
ORMSSON PAN-NESKAUPSTAÐ SÍMI 477 1900
ORMSSON ÁRVIRKINN-SELFOSSI SÍMI 480 1160
GEISLI VESTMANNAEYJUM SÍMI 481 3333
16
úttekt
Helgin 11.-13. júlí 2014
14
13 15
3 9 6
16
5
10
2
11
8 1 4
12
7
Stórbrunar í Reykjavík Vel mannað og tækjum búið slökkvilið er nauðsyn því reglulega þarf að berjast við bruna – og stundum stórbruna eins og í Skeifunni um síðustu helgi. Tjón getur orðið gríðarlegt í alvarlegum brunum. Hér rifjum við upp nokkra stórbruna í Reykjavík, allt frá upphafi 20. aldar. Júlí 2014
1. Skeifan Gríðarlegt tjón í stórbruna hjá Griffli, Fönn, Rekstrarlandi og fleiri fyrirtækjum í Skeifunni 6. júlí. Mat á tjóni liggur ekki fyrir en ljóst að það nemur hundruðum milljóna króna. Júlí 2011 og nóvember 2004
2. Hringrás Endurvinnslufyrirtækið Hringrás við Sundahöfn, tveir stórbrunar 2011 og nóvember 2004. Mikill eldur og reykur þann 12. júlí 2011. Hagstæð vindátt varnaði því að reykur af brennandi gúmmíi
bærist yfir nærliggjandi hverfi. Nóvember 2004 Gríðarleg reykmengun. Reyk sót og eiturgufur lagði yfir nærliggjandi byggð í bruna 22. nóvember 2004. Um 600 manns við Kleppsveg var gert að rýma heimili sín. Apríl 2007
3. Lækjargata og Austurstræti Rúmlega 200 ára gamalt hús, Austurstræti 22, gjöreyðilagðist í stórbruna í miðborg Reykjavíkur og Lækjargata 2 sem var reist fyrir meira en 150 árum stórskemmdist. Saman mynduðu þessi
SUMARÚTSALAN HAFIN KLASSÍSK GÆÐAVARA 40%-60% afsláttur
hús eina elstu varðveittu götumynd í Reykjavík. Ágúst 2002
4. Fákafen Mikill eldur í verslunar- og lagerhúsnæði við Fákafen 9 þann 7. ágúst. Þar kviknaði í lager verslunarinnar Teppalands. Á annan tug fyrirtækja ráku verslanir eða voru með vörulagera í húsinu, auk þess sem Reykjavíkurborg geymdi þar verk í eigu Listasafns Reykjavíkur. Tjón nam mörg hundruð milljónum króna. Október 2002
9. Lækjargata
5. Laugavegur Eldsvoði við Laugaveg 19. október 2002. Fimm íbúðir í tveimur samliggjandi húsum við Laugaveg eyðilögðust í mesta eldsvoða sem orðið hafði í íbúðabyggð í Reykjavík í áratugi. Mikil sambrunahætta ríkti sökum nálægðar timburhúsa við eldsupptökin.
6. Lækjargata og Austurstræti Stórbruni varð 30. júlí 1998 þegar hús Nýja bíós á mótum Lækjargötu og Austurstrætis brann. Slökkviliðsmaður var hætt kominn þegar brennandi loftstokkur féll yfir hann. Janúar 1989
7. Réttarháls Stórbruni 4. janúar er Gúmmívinnustofan eyðilagðist algjörlega auk þess sem sex önnur fyrirtæki sem höfðu starfsemi í húsnæðinu og viðbyggingu þess skemmdust mikið. Tjónið nam hundruðum milljóna króna. Október 1975
8. Skeifan Tugmilljóna tjón er eldur kom upp aðfararnótt 29. október í Persíu teppaverslun sem stóð við Skeifuna 11, á sama stað og stórbruninn varð um liðna
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Gríðarlegt eignatjón – jafnvel manntjón
málastjórnar brunnu til kaldra kola 29. janúar. Þar brann varahlutalager Loftleiða, vín- og vörulager. Bruninn varð til þess að Loftleiðir fluttu starfsemi sína til Keflavíkurflugvallar. Febrúar 1944
Mars 1967
Júlí 1998
TNAÐUR - G A L L A FA R A L JÓ IK S PA R E IR A H A F N IR MARGT FL S U M A RY F IR - P IL S - P E YS U R O G B O L IR
helgi. Eldurinn komst í gegnum vegg og á verðmætan lager Stillingar. Litlu munaði að stórslys yrði morguninn eftir þegar hluti þaks féll yfir brunarústirnar þar sem aðalvarðstjóri Slökkviliðsins hafði staðið sekúndum áður.
Stórbruni varð á horni Vonarstrætis og Lækjargötu. Þar brunnu þar 3 hús til grunna. Stórhýsi Iðnaðarbankans stórskemmdist í eldinum. Ágúst 1967
13. Aðalstræti Hótel Ísland, sem stóð við Aðalstræti á lóð sem síðar var þekkt sem Hallærisplanið, brann aðfararnótt 3. febrúar. Húsið brann til kaldra kola á tveimur tímum. Einn maður fórst. Apríl 1943
10. Borgartún
14. Laugarnes
Eldur kom upp í vöruskemmum Eimskips 30. ágúst en þar voru þúsundir tonna af vörum í geymslu. Slökkviliðið barðist við eldinn í rúmlega sólarhring. Eignatjón varð meira en áður hafði orðið í eldsvoða hérlendis.
Holdsveikraspítalinn í Laugarnesi brann til grunna 7. apríl. Hernámsliðið hafði þá yfirtekið spítalann. Þeir fáu holdsveiksjúklingar sem enn voru á landinu höfðu nokkru áður verið fluttir á Kópavogshæli. Apríl 1915
Júlí 1963
11. Rauðarárstígur Stórbruni í gasstöðinni Ísaga 18. júlí. Hættuástand skapaðist vegna gífurlegra sprenginga á staðnum. Miklar skemmdir urðu á húsum í námunda við gasverksmiðjuna og flúði fólk íbúðir sínar umhverfis hana, enda flugu járn- og steinflykki langar leiðir. Svo mikill var loftþrýstingurinn af sprengingunum að rúður brotnuðu í húsum langa vegu frá brunastað, allt að Snorrabraut og Grettisgötu. Janúar 1962
15. Miðbær Rvk. Mesti bruni sem orðið hefur í Reykjavík var aðfaranótt 25. apríl 1915, en þá fórust tveir menn í gífurlegu eldhafi sem varð í miðbæ Reykjavíkur þar sem samtals tólf hús brunnu á skammri stundu. Júní 1901
16. Klöpp Mikill eldur og mengun þegar 150 tunnur af steinolíu brunnu 21. júní 1901 í steinolíubyrgi Reykjavíkurkaupmanna skammt frá Batteríinu svonefnda við Klöpp. Eldsmagn var mikið, reykjarsúlu lagði hátt í loft upp og sást hún víða að.
12. Reykjavíkurflugv.
Jónas Haraldsson
Gamlir herbraggar Loftleiða og Flug-
jonas@frettatiminn.is
Mikið eignatjón – menningarverðmæti glatast
Umtalsvert eignatjón – Rask fyrir íbúa
Bruni stakra húsa – mengun
ÍM kjúklingalundir
2498 2798
ira m me
eru
Við g
fyrir
þig
Lambalæri, kryddað að eigin vali
kr./kg
kr./kg
auta ik n g Un inste T-be
8 9 444 998
1398 1698
kr./kg
kr./kg
kg kr./
kg kr./
Grísalund með sælkerafyllingu
2698 2998
Grill
kr./kg
sumar!
kr./kg
Helgartilboð! Frönsk baguette, með jurtasmjöri, 175 g
149 169
kr./stk.
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.
kr./stk.
Pågen kanilsnúðar, 280 g
349 395
kr./pk.
kr./pk.
MS smurostar, létt m/papriku og rækjusmurostur, 250 g
399 428
kr./stk.
kr./stk.
Happy day appelsínuog eplasafi, 1 lítri
198 229
kr./stk.
kr./stk.k.
Myllu lífskorn heilkorn og rúgur, 450 g
335 395
kr./pk.
kr./pk.
Stjörnu Partýmix, 2 teg., 170 g
309
Þykkvabæjar fors. kartöflur, 1 kg
519 579
kr./pk.
kr./pk.
Pepsi, 6x330 ml
kr./pk.
Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
654
kr./pk.
18
úttekt
Helgin 11.-13. júlí 2014
FrægaFólksselFie: Páfinn pósar á pálmasunnudag í Vatíkaninu með æstum aðdáendum.
Selfie: Sjálfsfróun eða sjálfsleit?
S
elfie“ var valið orð ársins 2013 af Oxfordorðabókinni. Ekki skrítið því það var, og er, á allra vörum. „Selfie“, sem er þjálla götuorðið fyrir „Selfportrait“ eða sjálfsmynd, er að sjálfsögðu alls ekkert nýtt fyrirbæri. Mannkynið hefur málað, ristað, teiknað og tekið sjálfsmyndir frá örófi alda. En það var ekki fyrr en myndavélin varð heimilistæki sem pöpullinn fór að mynda sjálfan sig til dægrastyttingar og það var ekki fyrr en með tilkomu samfélagsmiðla sem sjálfsmyndataka varð allt í einu eitthvað sem allir urðu að
gera, og gera, aftur og aftur. Það er samt alls ekki bara pöpullinn sem tekur sjálfsmyndir í gríð og erg heldur er það tíska sem virðist ná til allra þjóðfélags- og aldurshópa. Kannski er sjálfsmyndin okkar leið til að staðfesta veru okkar í risastórum alheiminum, líkt og listamenn hafa gert frá örófi alda, fyrst með blóði bráðarinnar á hellisvegginn og nú með snjallsímanaum sem allir eiga í vasanum. Flestir foreldrar hafa fundið milljón sjálfsmyndir barna sinna í símanum og bara brosað því þau er svo sæt og fyndin í leit sinni að
sjálfum sér. En er sjálfsmyndin jafn sæt þegar fullorðnir pósa í tíma og ótíma? Hver er tilgangurinn? Sjálfsfróun, sjálfsleit eða sjálfsstyrking? Skiptar skoðanir eru á meðal sérfræðinga um þörf og tilgang sjálfsmyndagerðarinnar. Sumir segja hana vera meinholla aðgerð sem styrki hæfileika okkar til sjálfstjáningar á meðan aðrir segja hana vera neyðarkall á athygli og ást sem aldrei hafi verið almennilega uppfyllt. Dæmi hver fyrir sig. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
FrægaFólksselFie: Ringo Starr og David Lynch setja sig í selfístellingar.
HEIMILISTÆKJADAGAR Í
20% AFSLÁTTUR
FrægaFólksselFie: Orlando Bloom pósar í New York dýragarðinum með son sinn á öxlunum.
fonix.is • Hátúni 6a • 105 Reykjavík • S. 552 4420
úttekt 19
Helgin 11.-13. júlí 2014
pólitíkUsa selfie: Þetta er sennilega frægasta sjálfsmynd okkar tíma. Obama Bandaríkjaforseti stillir sér upp með forsætisráðherra Bretlands, David Cameron og forsætisráherra Danmerkur, Helle Thorning Schmidt, við minningarathöfn Nelson Mandela. Michelle Obama situr hjá og tekur ekki þátt. Kannski fúl yfir fíflaskapnum?
UpplifUnar selfie: Venjulegt fólk pósar oft í óvenjulegum aðstæðum. Sérfræðingar segja okkur, nú á upplýsingaöld, hafa enn meiri þörf en áður til að mynda okkur að upplifa eitthvað einstakt. Því meira sem við sitjum við tölvurnar því meiri þörf höfum við til að upplifa eitthvað alveg magnað.
GælUdýraselfie: Það má finna ógrynni sjálfsmynda af fólki með gæludýrin sín á netinu. Hér pósar Gutti hans Páls Óskars.
Hópselfie: Að taka mynd af sér með hressum hópi fólks er orðin algjör klassík eftir að Ellen tók þessa margfrægu mynd á Óskarnum í mars 2014.
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
royalselfie: Reykjavíkurdætur með Bessastaðahjónunum.
bökuð sítrusostakaka Þessi er virkilega fersk og skemmtileg. Hér er hugmynd: skiptu út 18% sýrðum rjóma fyrir nýja 36% sýrða rjómann og berðu hana fram með smá slettu af 36% rjómanum. Það verður enginn svikinn af því.
NÝTT Jarðafaraselfie: Sjálfsmyndir eru teknar á margvíslegum stöðum og við hin ólíklegustu tækifæri. Þessi stúlka stillir sér upp í jarðarför afa síns.. RIP grandpa!
Uppskriftir á gottimatinn.is
20
viðtal
Helgin 11.-13. júlí 2014
Fer vopnuð í vinnuna Frá því að Ruth Gylfadóttir var lítil stelpa í Afríku dreymdi hana um að hjálpa konum sem minna mega sín. Þegar hún stóð skyndilega í þeim sporum að geta sest í helgan stein ákvað hún að láta drauminn rætast og í leið draum fjölda kvenna í Mbewkweni-fátækrahverfinu í Suður-Afríku. Starfið er ekki hættulaust því glæpatíðnin í hverfinu er ein sú hæsta í heimi. Rut er með byssu, rafbyssu og piparsprey á sér alla daga í vinnunni.
R
uth Gylfadóttir stofnaði Enza-samtökin árið 2008 en markmið þeirra er að beina konum í fátækrahverfum Suður-Afríku á braut sjálfsbjargar og sjálfstæðis. Öll starfsemi samtakanna byggist á að hjálpa konum að breyta sínu lífi frekar en að reyna að breyta samfélaginu sem þær búa í. Innan samtakanna fer fram atvinnuskapandi uppbyggingarstarf eins og lífsleiknikennsla, tölvukennsla, heilbrigðisfræðsla, handavinnukennsla og fjármálalæsi svo eitthvað sé nefnt, og í lok námskeiðanna fá konurnar svo starfsmenntun sem miðast við að þær finni starf eða komi á legg sínu eigin smáfyrirtæki.
Vopnaðir AK47 rifflum í innbroti
Í starfi sínu hittir Ruth mikið af áhugaverðu fólki. Hér er hún með Phumzile Mlambo-Ngcuka, aðstoðar aðalritara Sameinuðu þjóðanna og yfirmanni UN Women. Á myndinni er líka Erna Bryndís Halldórsdóttir sem lést 19. júní síðastliðinn en hún var einn helsti styrktaraðili samtakanna.
Starfsemi samtakanna fer fram í Mbekweni-fátækrahverfinu um 50 km norður af Höfðaborg. Flestir íbúarnir búa í litlum trékofum án rennandi vatns og rafmagns og hungrið er þar daglegur gestur. Glæpatíðnin er mjög há og kynferðislegt ofbeldi gegn konum eitt það hæsta sem fyrirfinnst í heiminum. „Gleðin er allsráðandi innan veggja samtakanna en við höfum nú samt upplifað ýmislegt. Til að mynda þá var ein af okkar konum, Sekiwe Malgas, myrt þegar hún var stungin í bakið með ryðguðum skærum af kærastanum sínum. Og um daginn réðust fjórir menn vopnaðir AK47 rifflum inn í næstu verslun við okkur.“ Ruth segir mér hikandi frá þessari lífsreynslu því þrátt fyrir að tilheyra heimi fátækrahverfanna er þetta er alls ekki sú mynd sem hún vill draga upp af landinu. „Þetta er ekki eitthvað sem gerist utan þessara hverfa. Suður-Afríka er þrátt fyrir allt ofboðslega fallegt og að mörgu leyti friðsælt land. Enginn þeirra fjöldamörgu gesta sem hafa heimsótt okkur hafa orðið vör við glæpi. En okkar stærsti styrktaraðili sagðist ekki geta styrkt þetta verkefni áfram nema með því skilyrði að ég myndi vopnavæðast. Ég er með byssu með gúmmíkúlum, stóran „teaser“ eða rafbyssu – og piparsprey á mér alla daga. Ég veit að hverfið getur verið mjög hættulegt en ég valdi samt ekki sjálf að bera þessi vopn. Það hljómar kannski ótrúlega en ég er aldrei hrædd.“
Aðdráttarafl Afríku
Ég kem stundum í vinnuna og líður kannski ekkert vel. En svo mæti ég á staðinn og þar er alltaf botnlaus gleði.
Ruth segist lengi hafa haft sterkar taugar til Afríku. Sem barn bjó hún í Suður-Afríku og Zimbabwe með foreldrum sínum sem unnu á hótelum. Hún segist sennilega hafa erft ferðaþrána frá þeim og það var sú þrá sem dró hana aftur til Afríku á fullorðinsárunum eftir að hafa starfað bæði sem f lugfreyja og viðskiptafræðingur í nokkur ár. „Mig hafði alltaf langað að snúa aftur en fór svo út árið 1990. Aðskilnaðarstefnan var að líða undir lok og það var ólýsanlegt að vera þátttakandi í svoleiðis breytingum. Ég vann á stærstu hótelkeðju Suður-Afríku þar sem ég var ábyrg fyrir öllum VIP-gestum,“
segir Ruth sem fékk að hitta ýmist merkisfólk í starfinu. „Ég ákvað nú samt eftir fimm ára dvöl að það væri kominn tími til að snúa heim.“ Afríkuþráin var þó ekki lengi að gera vart við sig aftur og árið 2008 fluttist Ruth aftur út, með eiginmann og tvo syni. „Fjölskylda mannsins míns átti og rak Mylluna-Brauðgerð en ákváð að söðla um og selja fyrirtækið. Ég var þá 39 ára og allt í einu þannig stödd að ég hefði getað sest í helgan stein. Þegar ég bjó úti sem lítil stelpa og svo aftur sem ung kona þá strengdi ég mér þess heit að ef ég fengi einhvern tímann tækifæri á lífsleiðinni þá myndi ég vilja hafa jákvæð áhrif á líf kvenna sem minna mega sín. Eftir söluna á Myllunni vorum við fjölskyldan komin með þetta tækifæri upp í hendurnar og það var að hluta til þess vegna sem við fluttum út.“ Framhald á næstu opnu
FÁÐU MEIRA
E UZ R C
.0 0 .0 0 9 2.9 BENSÍNP1.T6ULR LT
SKI BEIN
FÁÐU MEIRA FYRIR PENINGINN SUMARBÓNUS CHEVROLET FYLGIR ÖLLUM NÝJUM BÍLUM
Chevrolet bílar eru með ríkulegan staðalbúnað og jafnframt á sérlega hagstæðu verði. Þess vegna hvetjum við þig til að gera samanburð á verði og búnaði bíla í sama flokki og fá meira fyrir peninginn.
SJÁÐU MEIRA Í SUMARFRÍINU Það er fátt notalegra en að ferðast um í Chevrolet Cruze og fræðast um þær slóðir sem farið er um hverju sinni. Til að toppa upplifunina er svo er algjör snilld að slá upp grillveislu fyrir ferðafélagana þegar komið er á áfangastað.
Öllum nýjum Chevrolet bílum fylgir Char Broil ferðagasgrill frá Rekstrarlandi og ferðahandbók að eigin vali* frá Forlaginu. *Þú velur á milli eftirfarandi titla: Ferðaatlas, 155 Ísland, Fjallabókin, Íslenskur fuglavísir, Íslensk fjöll og Íslenska fjallahandbókin.
Nánari upplýsingar á benni.is Opið alla virka daga frá 9 til 18 og laugardaga frá 12 til 16. Verið velkomin í reynsluakstur.
Reykjavík Tangarhöfða 8 Sími: 590 2000
Reykjanesbær Njarðarbraut 9 Sími: 420 3330
Akureyri Glerárgötu 36 Sími: 461 3636
Bíll á mynd: Chevrolet Cruze Station LTZ
SJÁÐU MEIRA
22
viðtal
Helgin 11.-13. júlí 2014
alls staðar í samfélaginu þrátt fyrir að konurnar séu í raun bakbein samfélagsins. Það eru þær sem sjá um flest verkin, sjá um börnin og allt sem viðkemur heimilinu en samt eru þær alltaf skör lægra settar en karlinn. Það er bara svo inngreypt í sálina á þeim að þeir séu æðri og það birtist allsstaðar.“
Komin með nóg af græðginni
„Það tók Vanessu 6 mánuði að safna kjarki og koma yfir þröskuldinn hjá okkur. Allar konur þurfa að borga smá peninga til að komast á námskeið, einfaldlega vegna þess að það hefur sýnt sig að þá standa þær sig betur. Eftir nokkurn tíma gat hún borgað námskeiðið sem hún stóðst með glæsibrag. Hún var sérstaklega stolt af því að hafa unnið sér sjálf fyrir námskeiðinu og talar um það í dag hvað það veitti henni mikið sjálfstraust. Í dag sér Vanessa um vinnuna á bak við skartgripina sem eru gerðir fyrir Igloo og Indí.“
Valdefling kvenna mikilvægasta verkefnið Ruth fyllist stolti þegar hún byrjar að tala um vörurnar sem Enza-konurnar handgera. „Það er allt endurunnið í þessari tösku, meira að segja reimarnar sem eru gerðar úr bómullarafgöngum. Hún er úr handprentuðu afrísku efni og endurunnum karlmannsskyrtum auk þessa að vera fóðruð að innan með endurunnum plastafgöngum.“ Taskan er ekki bara falleg og praktísk, með sínum litríku afrísku efnum og perlum, heldur líka svo mögnuð vegna allrar þeirrar þrotlausu vinnu sem liggur á bak við hana. Nú hafa þrjár konur stofnað heilt fyrirtæki utan um gerð þessara tilteknu taska. Markmið Enza er fyrst og fremst að hjálpa konum og lykillinn að því starfi er að þær verði fjárhagslega sjálfstæðar. „Ég komst fljótt að því að það er
lykillinn að því að geta borið höfuðið hátt. Svo er jafnmikilvægt að gefast ekki upp og leyfa ekki menningunni og gömlum hefðum að standa í vegi fyrir árangri. Ég hef oft verið spurð að því hvort karlarnir verði ekki brjálaðir yfir þessum breytingum, hvort allt fari ekki úrskeiðis þegar konurnar fara út á vinnumarkaðinn en það er algjör mýta. Mín upplifun er sú að valdajafnvægið í sambandinu jafnast. Flestir mennirnir eru stoltir af konunum sínum, þó auðvitað séu á því undantekningar.“ Ruth segir konurnar hjá Enza eiga margar hverjar hræðilega lífsreynslu að baki, en samt alls ekki allar. Hún bætir því þó við að það geti verið mikil áskorun að vera kona í Afríku. „Það eru allsstaðar karlagildin sem eru í hávegum höfð svo konur eiga það til að týna sjálfum sér sem konan á bak við manninn. Maður sér það
Enza er ekki bara atvinnuskapandi starfsemi heldur líka umhverfisvæn þar sem allur efniviður sem kemur inn í samtökin eru afgangar frá öðrum fyrirtækjum. Sjálf segist Ruth vera búin að fá nóg af gegndarlausri græðgi og neysluhyggju nútímasamfélagsins en sem betur fer sé meðvitund fólks að aukast, sérstaklega kvenna. „Oft á tíðum koma aðilar til Enza í leit að ódýru vinnuafli til framleiðslu á vörum sem við neitum að sjálfsögðu þar sem við erum ekki framleiðslufyrirtæki, heldur búum til vöru þar sem virðiskeðjan heldur sér alla leið. Ég hef engan áhuga á að taka þátt í fjöldaframleiðslu þar sem fólk fær ekki mannsæmandi laun. Við sem neytendur verðum að vera meðvituð um það hvaðan varan sem við kaupum kemur. Eldri kynslóð kvenna hefur auðvitað alltaf verið meðvituð um þetta. Amma mín til dæmis gat ekki hent einni jógúrtdós, það var allt nýtt. Konur sáu um heimilin og það var bara engu hent. En svo allt í einu breyttist allt, fjöldframleiðslan hófst og öllu var bara hent.“
Forréttindasamfélagið
Ruth upplifir daglega miklar andstæður þar sem hverfið hennar, Paarl, sem er í vínhéruðunum, og fátækrahverfið sem hún vinnur í, mynda tvo andstæða heima. „Við eigum tvo stráka, sá eldri er 18 ára en sá yngri er 10 ára. Þeir ganga auðvitað í skóla úti en hafa samt góð tengsl við Ísland
Glæpatíðnin í Mbekweni-fátækrahverfinu er mjög há og ofbeldi gagnvart konum eitt það hæsta sem fyrirfinnst. Þrátt fyrir það segist Ruth aldrei upplifa hræðslu.
því við komum svo oft. Sá yngri er alltaf rosalega spenntur fyrir því að koma heim og núna er hann alsæll í Vatnaskógi.“ Ruth segir börn auðvitað upplifa meira frelsi hér en úti þar sem yngri sonurinn fer ekkert einn síns liðs nema innan hverfisins sem er alveg afgirt. „Þetta er mikið forréttindasamfélag. Það býr þar allskonar fólk sem á það sameiginlegt að vera efnað. Margir eru frá Evrópu og eru þar bara hluta úr árinu til að spila golf og njóta alls þess góða sem landið hefur upp á að bjóða. Svo er líka fólk þarna sem vinnur venjulega vinnu í Suður Afríku, bæði konur og karlar, en samt aðallega karlar. Mjög margar kvennanna eru bara í því að keyra og sækja börnin í skóla og frístundir. Þeirra líf snýst alfarið um það að skipuleggja allt í kringum börnin.“
Vill byggja brú milli tveggja heima
Það má því segja að staða kvennanna innan forréttindagirðingarinnar sé að einhverju leyti lík kvennanna utan hennar, eða hvað? „Já, hún er lík. En þær sjá það ekki sjálfar. Eitt af því sem við viljum gera hjá Enza er að virkja þessar konur til sjálfboðastarfa. Það eru margar konur
HVAÐ FER MIKIL ORKA Í ÞVOTTADAGINN? Prófaðu reiknivélina á www.on.is og sjáðu hvað þvottavélin og þurrkarinn nota mikið rafmagn. Við erum heppin að náttúran skuli sjá okkur fyrir meira en nóg af orku til að létta okkur lífið svo um munar. Forsenda þess að við getum farið vel með auðlindirnar og lækkað kostnað er að vita hvað er í gangi og hversu mikla orku raftækin nota
að staðaldri. Á on.is er handhæg reiknivél sem auðveldar þér að sundurliða orkunotkun heimilisins og meta kostnaðinn í heild og við einstaka þætti.
ORKA NÁTTÚRUNNAR Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is · on@on.is
sem geta ekki komið í fátækrahverfin því mennirnir þeirra banna þeim það. Margar eru tilbúnar að gefa peninga, sem er auðvitað frábært, en eru alls ekki tilbúnar til að koma á vettvang,“ segir Ruth sem finnst hún finna fyrir hræðslu gagnvart því ókunnuga hjá þessum konum. Hún vill byggja brú milli þessara tveggja fjarlægu heima. „Ég sé mig soldið sem manneskju sem er tilbúin til að tengja þessa tvo heima. Það er svo margt sem ég hef lært af konunum sem ég er að vinna með í fátækrahverfunum. Það eru ekki bara þær sem læra af mér. Það hljómar kannski ótrúlega en það er alltaf gaman að vera í vinnunni. Ég kem stundum í vinnuna og líður kannski ekkert vel. En svo mæti ég á staðinn og þar er alltaf botnlaus gleði. Það er ekki hægt annað en að líða vel í Enza. Og við erum allar sammála. Það er einhver magnaður kraftur sem myndast á milli okkar. Ef eitthvað er að heima þá komum við samt í vinnuna því við vitum að okkur á eftir að líða vel þar. Þessa gleði langar mig að kynna fyrir fleiri konum því saman getum við gert svo margt.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
Orka náttúrunnar framleiðir og selur rafmagn til allra landsmanna á samkeppnishæfu verði. Við viljum nýta auðlindir af ábyrgð og nærgætni og bæta lífsgæðin í nútíð og framtíð.
FRÍHAFNARDAGAR
DAGANA 10.-14. JÚLÍ AFNEMUM VIÐ VIRÐISAUKASKATT* AF ÖLLUM SNYRTIVÖRUM *Að sjálfsögðu fær ríkissjóður 25,5% virðisaukaskatt af þessari sölu. Verðlækkunin 20,32% er alfarið á kostnað Hagkaups.
24
viðtal
Helgin 11.-13. júlí 2014
Með Ítalíu á heilanum Kjartan Sturluson þekkja margir sem fylgst hafa með knattspyrnu á Íslandi. Hann stóð milli stanganna hjá bæði Val og Fylki ásamt því að leika með íslenska landsliðinu. Kjartan er viðskiptafræðingur að mennt með gríðarlega mikinn áhuga á Ítalíu. Áhuginn er það mikill að hann hefur opnað heimasíðu, minitalia.is, sem fjallar eingöngu um landið, þjóðina og menningu hennar.
Borgarferðir Dublin og Bratislava
www.minitalia.is er fullkomin síða fyrir allskonar fróðleik. Hvort sem það á að elda pasta í kvöldmatinn, fræðast um héruð landsins eða skipuleggja næsta sumarfrí.
Dublin 23.–26. okt., 20.–23. nóv. Bratislava 11.–15. september
Kynntu þér borgirnar á uu.is Úrval Útsýn er í Hlíðasmára 19, Kópavogi. Sími 585 4000 www.uu.is
É
g hef búið þrisvar sinnum í Mílanó á Ítalíu. Í fyrsta skiptið fór ég sem skiptistúdent í BocconiUniversity. Í annað sinn þóttist ég vera að skrifa lokaritgerðina mína en gerði í rauninni ekki neitt nema að njóta lífsins og í þriðja sinn fór ég í meistaranám í viðskiptafræði við Bocconi-University. Þegar ég eignaðist svo börnin mín tvö með stuttu millibili, fór ég að leika mér að skrifa um Ítalíu á milli þess sem ég skipti um bleyjur,“ segir Kjartan Sturluson. „Ég byrjaði á því að fara að skrifa að gamni mínum um hvert hérað fyrir sig, einkenni þess, matargerð, víngerð og menningu. Áður en ég vissi af var ég búinn að skrifa um 20 héruð og þá hugsaði ég að ég þyrfti að gera eitthvað við þetta svo þetta endaði ekki í ruslakörfunni í tölvunni.“ Undir lok síðasta árs opnaði Kjartan svo bloggið sem ber nafnið www.minitalia.is. Þar má finna margskonar fróðleik um allt
2 0 1 4
Eitt kort 36 vötn 6.900 kr FLEIRI VÖTN ÓBREYTT VERÐ 2 0 1 4
00000
w w w. v e i d i k o r t i d . i s
sem viðkemur landinu. Bæði fyrir þá sem hafa áhuga á því að ferðast þangað sem og bara almenns eðlis. Hvað er það samt sem gerir menn ástfangna af þessu landi? „Það er bara allt. Veðurfarið er frábært. Menningin er stórkostleg. Matargerðin er ótrúleg, svo ekki sé talað um vínin. Það er bara einhver galdur í gangi. Það er ótrúlegt að geta verið á ströndinni fyrir hádegi og skroppið á skíði í ölpunum eftir hádegi,“ segir Kjartan sem hefur heimsótt þjóðina margoft. „Hér á árum áður var vinsælt að fara til Rimini og Lignano en síðan datt það upp fyrir og íslenskar ferðaskrifstofur buðu ekki upp á skipulagðar ferðir til Ítalíu í mörg ár. Í dag er þetta aðeins að aukast aftur og nokkrar skrifstofur farnar að bjóða upp á ferðir á ný. Það var auðveldara að fara til Spánar. Bæði vegna þess að maður þarf ekki að millilenda á leiðinni og svo er verðlagið aðeins betra þar. En miðað við hvað Íslendingar eru hrifnir
af ítölskum mat þá ættu þeir ekki að setja það fyrir sig að skipta um eina flugvél. Svo er verðlagið gott á Ítalíu. Sérstaklega í því sem mér finnst skipta máli, mat, drykk og samgöngum.“ Maður kemst ekki hjá því að spyrja fyrrverandi knattspyrnumann um ítalskan knattspyrnuáhuga. „Þegar ég var að alast upp þá var ítalska deildin sú besta í heimi. Bestu lið heims voru frá Ítalíu og mitt lið var og er Juventus. Ítalir hafa þó orðið aðeins undir í þróuninni enda íhaldssamir mjög. Vellirnir eru eins og gömul skrímsli og ekki sérstaklega heillandi. Juventus hefur þó verið að stíga út úr þessum fasa og vonandi að hin liðin fylgi á eftir. Þó þeir séu íhaldssamir á neikvæðan hátt stundum þá er það líka jákvætt. Sérstaklega þegar það kemur að menningu, matargerð og byggingalist.“ Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
PALLA
TILBOÐ Nú er rétti tíminn til þess að smíða pallinn! Komdu á Palladaga Húsasmiðjunnar og fáðu tilboð í pallaefnið fyrir draumasólpallinn og gasgrillið færðu í kaupbæti! Það gerist varla betra!
GASGRILLIÐ FYLGIR!
Ef þú kaupir pallaefni fyrir 100.000 kr. eða meira færðu Outback gasgrill í kaupbæti.
Allt um pallasmíðina og frábær tilboð! Kíktu á blaðið á husa.is
SÓLPALLURINN Á LÆGRA VERÐI! 100% verðöryggi og 5 ára ábyrgð. HLUTI AF BYGMA
ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI SÍÐAN 1956
26
viðtal
Helgin 11.-13. júlí 2014
Svo þurfti ég að panta kranabíl sem hífði herlegheitin upp á svalir því þetta var á þriðju hæð. Það þurfti að loka götunni í smástund því ég var að flytja plötur.
Andri Freyr Viðarsson með tvö eintök af Icecross plötu, en hún er mjög sjaldgæf í dag. Ljósmynd/Hari
Þetta er alger geðveiki ÁRNASYNIR
Meindl ohio
Meindl Island GTX
Meindl Kansas GTX
Tnf verbara lite mid gtx
Léttir og þægilegir til notkunar á göngustígum. Verð: 42.990 kr.
Hálfstífir og öflugir. hentugir í lengri ferðir. Verð: 59.990 kr.
þægilegir og traustir skór fyrir flestar leiðir. Verð: 42.990 kr.
Sérlega léttir og liprir fyrir léttara land. Verð: 35.990 kr.
Betra útsýni í betri gönguskóm GLÆSIBÆ
KRINGLUNNI
SMÁRALIND
utilif.is
Útvarpsmaðurinn Andri Freyr Viðarsson er plötusafnari. Safnið hans telur um 6000 titla og segir hann þetta vera geðveiki, en skemmtilegt áhugamál. Nýlega fékk hann gamalt safn pabba síns sem var sent til hans á tveimur vörubrettum.
É
g vil ekki hugsa um það hvað ég eyði í plötukaup í hverjum mánuði, ég pæli ekkert í því. Ég kaupi plötur í hverri viku svo pantar maður að utan smá pakka. Það er töluvert hagstæðara. Maður er óþolandi fyrir þá sem eru að ferðast, sérstaklega til Bandaríkjanna. Þá er maður fljótur að fá fólk til þess að taka smá pakka fyrir sig. Stundum fer maður að skipta líka. Skipta plötum sem mann langar kannski ekki til þess að eiga, eða eitthvað sem maður á tvennt af.“ En þegar menn eiga mikið af plötum og safna þeim þá taka þær pláss. Geta menn verið að eiga mörg eintök af sömu plötunni? „Maður vill eiga tvennt af sumu. Maður vill eiga 1987 með Whitesnake í amerísku og bresku útgáfunni, þar er mismunandi lagauppröðun og sándið er aðeins öðruvísi. Svo er gaman að eiga endurút-
gáfur, eins og Led Zeppelin plöturnar. Það er hreinlega betra sánd á endurútgáfum á vínyl. Nýr vínyll sándar alveg svakalega vel í dag. Ef maður er svo það geðveikur, sem ég er ekki, þá getur maður farið að eltast við mismunandi prentanir og slíkt. Ég datt næstum því í það rugl, en hef náð að forðast það,“ segir Andri og glottir. „Svo er ekkert í boði að safna bara og safna. Ég er nýfluttur hingað með konunni, ég bjó einn áður og var ekkert að spá í þetta. Ég minnkaði safnið um þriðjung og það var rosalega mikið af plötum sem ég átti tvennt af og svo eitthvað sem ég nennti ekki að eiga. Ég þarf ekkert að eiga tónleikaplötu með Journey, sko. En svo um leið og maður losar sig við einhverja plötu, þá líða ekki nema svona 3 mánuðir þangað til að maður er farinn að leita að henni aftur. Þetta er alger geðveiki.“ Nýverið fékk Andri plötusafn föður síns til varðveislu. Safn sem taldi um 4000 plötur og var á tveimur flutningabrettum. „Karlinn var bara að flytja og þurfti að losa sig við þetta. Þetta var allt komið í bílskúrinn hjá honum. Þetta safn innihélt mikið af íslenskum plötum, slatta af 7” plötum og svo bara rosalega mikið af pabbarokki eins og Uriah Heep og svoleiðis. Þetta gerði það að verkum að ég flutti af Grettisgötu yfir á Njálsgötu, í íbúð með stærri stofu. Gagngert til þess að koma þessu
viðtal 27
Helgin 11.-13. júlí 2014
í smá lægð hérna heima. Þannig að það var nýtt fyrir manni að sjá alla þessa nýju titla sem voru að koma út. Það segir mikið um úrvalið að ég hef aldrei séð annarsstaðar sér DVD Black Metal rekka, en hann er þarna.“ Það eru mikil verðmæti í gömlum vínyl. Hver er verðmætasta platan í safni Andra? „Ég veit það ekki, kannski Icecross og Svanfríður, fyrsta platan með Björk sem kom út þegar hún var barn, maður má samt ekki pæla of mikið í því. Þessar þrjár eru svona þær helstu. Annars er þetta alltaf að hækka með hverju árinu. Það er hægt að fá allt fyrir rétt verð.“ Andri á von á sínu fyrsta barni
aðeins að kíkja inn og það var bara sturlun, hausinn á mér fór bara í hringi. Úrvalið er svakalegt, þeir eiga allt. Alveg ótrúlegt, rosalega stór búð, stór salur. Maður labbar ganga fulla af plötum. Súpermarkaður með plötur. Ég varð að setja mér einhverjar hömlur, einhver mörk. Ég gat ekki verið að eyða öllum peningunum mínum né þurfa að flytja fleiri kíló af plötum heim. Gat ekki leyft mér það. Svo ég leyfði mér bara að versla í 7” rekkanum, annars hefði þetta farið út í vitleysu. Það var erfitt að rölta þarna í gegn.“ Sástu þarna eitthvað sem þú hafðir ekki séð áður? „Þetta var áður en Lucky Records opnuðu hér, svo vínyllinn var
Wolf. Eykur nýbreytnina.“ Þegar kemur að plötukaupum eru nokkrar plötubúðir á Íslandi. Lucky Records er þar fremst í flokki. Svo eru verslanir eins og Hljómsýn, Smekkleysa og Geisladiskabúð Valda sem eiga vínyl, ekki má svo gleyma 12 Tónum og Skífunni sem oft eiga góða rekka. En hvar í heiminum hefur Andra fundist best að versla? Hver er besta búðin í heiminum? „Amiba,“ segir Andri strax, næstum með smá lotningu. „Það er plötubúð sem er í San Fransisco og líka í Los Angeles, það er held ég besta plötubúð í heimi. Ég fór í hana í San Fransisco og það var mjög erfitt. Í rauninni alveg hrikalegt. Ég ætlaði bara
með unnustu sinni og hann er strax farinn að undirbúa fæðinguna. „Ég er búinn að kaupa slatta af barna vínyl. Það verður að kenna þeim að bera virðingu sem fyrst fyrir þessu. Ég á 3ja ára stjúpson sem er að ná þessu. Hann veit fátt betra en að sitja upp í sófa og hlusta á Póstinn Pál á vínyl. Velur það fram yfir sjónvarpið, sem er ánægjulegt. Ég er mjög heppinn með konu, hún sýnir þessu mikinn skilning og er alltaf voða glöð þegar ég kem heim með nýjar plötur.“ Segir Andri og setur nýja plötu á fóninn. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
Gott. Betra. Bosch. Hjá Bosch er hvert smáatriði gaumgæft. Þess vegna prófar Bosch allar vörur sínar vel og vandlega. Og svo prófa þeir þær aftur. Síðan prófa aðrir þær, til dæmis Råd & Rön og hliðstæðar prófunarstofnanir í löndum víða í Evrópu. Árangurinn? Sigursælt vörumerki!
Spanhelluborð PIE 645F17E
Þvottavél WAY 32890SN
HÆSTA EINKUNN
HÆSTA EINKUNN
Kæli- og frystiskápur KGN 36AW32
HÆSTA EINKUNN
BSGL 52237
nóv. 2012
GÓÐ KAUP
apríl 2013
HÆSTA EINKUNN
Ryksuga
mars 2013
SMU 53M72SK
Hæsta einkunn fyrir hraða og viðurkenning fyrir gæði og góða frammistöðu hjá sænska prófunar- og rannsóknarsetrinu Testfakta, september 2013.
mars 2013
Uppþvottavél
HÆSTA EINKUNN
sept. 2013
HÆSTA EINKUNN
des. 2012
fyrir. Svo þurfti ég að panta kranabíl sem hífði herlegheitin upp á svalir því þetta var á þriðju hæð. Það þurfti að loka götunni í smástund því ég var að flytja plötur.“ Þannig að pabbi þinn var alveg jafn heltekinn af þessu eins og þú? „Hann var töluvert verri, því hann hirti allt. Ef einhver var að losa sig við plötur fyrir austan þá var hringt í Viðar Júlí,“ segir Andri sem á ekki langt að sækja söfnunaráráttuna. „Það var samt mjög mikið af drasli í þessu safni. Einhverjar harmonikkuplötur og þýskar útgáfur af þekktum popplögum og slíkt. Það fékk alltaf að fjúka.“ Plötusöfnun krefst mikillar þolinmæði. Oft þarf að leita mjög lengi til þess að finna eitthvað almennilegt. Sérstaklega þegar maður er með stórt safn. „Oft fer maður á bömmer þegar maður er að leita, en á endanum finnur maður alltaf eitthvað gott. Þá gleymist fljótt tíminn sem fór í það að leita, því að hann getur oft verið langur.“ Hvað með uppröðun á safninu, er stafrófsröðin klassísk eða eru menn að prófa eitthvað annað? „Einu sinni prófaði ég að raða upp eftir stílum, en það er leiðinlegt og flókið. Hvar á ég að setja Black Sabbath? Í 70´s rokk eða bara Þungarokk? Þetta er allt á gráu svæði. Það sem er skemmtilegt við stafrófsröðina er að þá finnur maður Squarepusher við hlið Steppen
Maí 2013
HÆSTA EINKUNN
Apríl 2013
Gæðin endurspeglast af hverju smáatriði.
Hrærivél MUM 52120
Hraðsuðukanna TWK 8611
Ryksuga
BGL 35MOV11
28
viðtal
Helgin 11.-13. júlí 2014
Oft spurð hvort Halim Al sé pabbi minn
Halim Al er holdgervingur tyrknesku þjóðarinnar á Íslandi.
Sema Erla Serdar er 27 ára stjórnmálafræðingur með meistaragráðu í Evrópufræðum frá Edinborgarháskóla. Hún er hálfur Íslendingur og hálfur Tyrki. Hefur búið á Íslandi frá fæðingu og hefur unnið undanfarin ár í kringum mögulega aðild Íslendinga að Evrópusambandinu. Hún vann í 2 ár fyrir Evrópusamtökin Já Ísland!, og fyrir Evrópuþingið í Brussel. Í vetur opnaði Sema netfjölmiðilinn www.evropan.is með það að takmarki að opna fyrir umræðu og fréttaflutning frá Evrópu og Evrópusambandinu.
Sema Erla Serdar: „Ég hlæ oft að því hvað ég er óheppin að koma frá tveimur löndum sem hvorugt er í ESB.“ Ljósmynd/Hari
RÝMINGARSALA! VERSLUNIN HÆTTIR
Þú finnur okkur á Facebook undir “Fatabúðin”
Skólavörðustíg 21a
101 Reykjavík
S. 551 4050
remst
– fyrst og f
ÍS LE NS KT
ódýr!
798
kr. kg
8 kr. kg Verð áður 89 ðar, ókryddaðar
Grísabógsnei lagrillmarineraðar kryddaðar eða ko
É
g bjó í Brussel og var að hugsa um hvað mig langaði til þess að gera næst. Í Brussel var ég að vinna fyrir þingmenn sem fóru með stjórnarskrármál Evrópusambandsins, og eitt af því sem ég var að gera var að fylgjast með fjölmiðlum og umræðu þeirra um sambandið og fréttir frá ríkjum Evrópu. Á þessum tíma hófust átökin í Úkraínu og þá loguðu allir miðlar og maður tók svolítið eftir því fréttirnar hérna heima komu alltaf svolítið langt á eftir. Út frá því kviknaði sú hugmynd að opna fjölmiðil sem einblíndi á fréttir frá Evrópu og Evrópusambandinu.“ Hvað meinarðu samt með því þegar þú segir að fréttirnar berist seint til Íslands, er það vegna þess að fréttaflutningur er lélegur hér eða er þetta vegna einhverrar miðstýringar innan miðlanna? „Það er svolítið þannig að þegar fjölmiðlar hér á landi fjalla um Evrópumál þá eru fréttirnar ekkert endilega alltaf réttar. Bara sem dæmi þá var mikið fjallað um það í vetur að Úkraína væri í aðildarviðræðum við Evrópusambandið, sem var ekki rétt. Marg oft var reynt að fá þá til þess að leiðrétta þetta en yfirleitt var lítið um svör og engar leiðréttingar áttu sér stað. Þá veltir maður því fyrir sér, af hverju er þetta svona? Við erum nátengd Evrópu á margan þátt. Pólitískt séð, efnahagslega og sögulega. Þess vegna hefur allt það sem er að gerast í kringum okkur gríðarleg áhrif á fjölmiðla, beint eða óbeint. Það er mikilvægt fyrir almenning að hafa aðgang að fréttaveitu frá Evrópu og Evrópusambandinu. Við leggjum mikið upp úr vönduðum vinnubrögðum og sýnum staðreyndir málsins. Alveg burtséð frá því hvort við göngum í ESB eða ekki. Upplýst umræða er það mikilvægasta í þessu öllu, og öllum fréttaflutningi almennt.“
Góð viðbrögð, þrátt fyrir áhugaleysi ríkisstjórnarinnar
„Við opnuðum síðuna í mars og síðan hefur mikið verið að gerast í Evrópu. Það hafa verið kosningar í fjölmörgum ríkjum og átök víða um álfuna. Viðtökurnar hafa verið frábærar, við höfum fengið gríðarlega
lesningu og dreifingu á samfélagsmiðlum. Það er greinilegt að fólk hefur áhuga á þessum málum. Í dag erum við með ríkisstjórn sem ætlar sér ekki í Evrópusambandið. Við erum með ríkisstjórn sem hlustar ekki einu sinni á fólkið þó það mæti og mótmæli fyrir framan alþingi svo vikum skiptir. Þess vegna er enn mikilvægara að halda umræðunni opinni og vitrænni. Einhverjir kunna að segja að það væri rökrétt skref að ganga í ESB. Við getum fundið rök með og á móti, en á endanum er það þjóðin sem á að fá að ákveða það. Við getum ekki ákveðið það nema með réttum upplýsingum, og við viljum veita þær.“
Íslenskur Tyrki
Sema á tyrkneskan föður og íslenska móður. Tyrkir hafa aldrei verið í ESB og eru í rauninni bara að hluta til í Evrópu. Hvaðan kemur þessi áhugi á Evrópumálum? „Ég hlæ oft að því hvað ég er óheppin að koma frá tveimur löndum sem hvorugt er í ESB. Áhugi minn kviknaði þegar ég var í menntaskóla,“ segir Sema sem lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Hamrahlíð. „Þar kviknaði áhugi minn á stjórnmálum og hugmyndafræðinni á bak við ESB. Af hverju er sambandið stofnað og hvaða hugsjón liggur að baki? Það er hugmyndin um frið. Frá stofnun hafa ríki sambandsins ekki farið í nein átök við hvert annað. Hugmyndin í upphafi var sú að koma í veg fyrir það að Frakkland og Þýskaland færu aftur í stríð eftir seinni heimsstyrjöldina.“ Tyrkland er mjög evrópusinnað ríki að mörgu leyti. Þó það sé múslimaríki og aðeins af litlum hluta innan heimsálfunnar. Þegar lýðveldið er stofnað þá er rómanska stafrófið tekið fram yfir arabískuna og lýðveldið er stofnað með það að markmiði að verða vestrænt. Þegar ESB var stofnað fyrir einhverjum 60 árum þá voru það Tyrkir sem voru hvað fyrstir að óska eftir einhverskonar samstarfi og árið 1987 sækja þeir um aðild.“ En af hverju eru Tyrkir ekki komnir inn í sambandið eftir allan þennan tíma?
„Tyrkir eru því miður aðeins á eftir í málum eins og mannréttindamálum og lýðræðismálum. Þrátt fyrir að það sé að lagast með ári hverju. Að mestu leyti er það þó vegna þess að Tyrkland er múslimaríki og á næstu árum munu Tyrkir verða fjölmennari en Þjóðverjar í heiminum, sem mun þýða það að þeir verða stærsta ríkið í ESB og það er eitthvað sem margir geta ekki hugsað sér. Margir af ráðamönnum Evrópu hafa sagt það opinberlega að á meðan þeir ráða munu Tyrkir aldrei fá inngöngu og er það vegna trúarbragðanna. Mín skoðun er sú að allir Tyrkir fæðast sem múslimar en alltaf færri og færri sem iðka trúarbrögðin, sérstaklega í stóru borgunum. Tyrkir eru að breytast mikið og á endanum mun ríkja sátt.“ Hvað með Íslendinga, við erum fordómafull þjóð oft á tíðum. Hefur þú eitthvað þurft að finna fyrir því? „Ég ber tyrkenskt nafn og margir sem spyrja mig út í það en ég hef aldrei gefið færi á einhverjum fordómum eða slíku. Ég hef alltaf getað þaggað það niður um leið og mér sýnist vera að stefna í einhver leiðindi. Mér hefur verið sagt að fara heim og allskonar ummæli sem maður hefur heyrt. Sérstaklega á einhverjum umræðuvefjum eftir að maður fór að taka þátt í þjóðfélagsumræðunni. Margir sem láta ótrúlegustu hluti flakka á netinu þegar þeir lesa eitthvað sem ég hef skrifað á netinu og sjá að ég ber erlent nafn. Ég hef alltaf náð að leiða þetta hjá mér. Ég hef t.d. ekki tölu á því hversu oft ég hef verið spurð að því hvort Halim Al sé pabbi minn. Hann er holdgervingur tyrknesku þjóðarinnar á Íslandi. Við höfum oft fyrirfram gefnar hugmyndir um útlendinga og Tyrki, en allir þeir sem hafa farið þangað í frí vilja allir fara þangað aftur og eru heillaðir af landi og þjóð. Við erum oft óþarflega fljót að dæma. Við þurfum að taka öllu og öllum með opnum hug, hætta að dæma og þannig getum við átt og búið í miklu betra samfélagi.“ Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
NGU SÉRVALIÐ HRÁEFNI Ö G N I E
PREMIUM Premium pizzur Domino’s verða til þegar pizzubakararnir okkar fara fram úr sjálfum sér, í jákvæðum skilningi, svo úr verða framúrskarandi pizzur. Við fengum listakokkinn Hrefnu Sætran til samstarfs og hún töfraði fram tvær af Premium pizzum okkar, Bröns og Prima. Prófaðu Premium pizzurnar okkar, þær gera góðan matseðil okkar enn fjölbreyttari.
BRÖNS
MEAT DELIGHT
ELDÓRADÓ
PRIMA
Ferskt spínat, úrvals beikonsneiðar, sérvalin steikarpylsa og egg
Úrvals beikonsneiðar, sérvalin steikarpylsa, rjómaostur, piparostur og chiliflögur.
Hvítlaukspizzubotn, hvítlauksolía í stað pizzusósu, rjómaostur, úrvals beikonsneiðar, pepperoni, jalapeno og chiliflögur. Þessi rífur aðeins í.
Pepperoni, safaríkir kirsuberjatómatar, ferskur mozzarella, úrvals beikonsneiðar, basilpestó og svartur pipar.
Samsett af
Hrefnu Sætran
Samsett af
Hrefnu Sætran
WWW.DOMINOS.IS
DOMINO’S APP
SÍMI 58 12345
30
teiknimyndasögur
Helgin 11.-13. júlí 2014
Vill ekki fá reiðipósta út af sögunum Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir teiknar hér eftir vikulega myndasögu í Fréttatímann. Hún segist vera löt við að teikna en finnst gaman að fólk hafi áhuga á sögunum hennar.
É
g er ekki með neinn lager af hugmyndum. Sumar myndasögurnar mínar eru um eitthvað merkilegt og sumar eru um eitthvað fáránlega ómerkilegt,“ segir Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir. Fréttatíminn birtir í dag fyrstu myndasögu Lóu sem hér eftir mun teikna vikulega í blaðið. Myndasöguna er að finna á blaðsíðu 12. Fyrsta myndasaga Lóu í blaðinu mótast af máli málanna síðasta mánuðinn; HM í knattspyrnu. „Þessi saga spratt upp úr því að systir mín var að furða sig á því að ég væri að horfa á HM,“ segir Lóa. Lóa er söngkona í hljómsveitinni FM Belfast og lærði myndskreytingar í Parsons í New York. Hún sendi árið 2009 frá sér bókina Alhæft um þjóðir. Lóa hefur birt myndasögur í ýmsum miðlum og teiknaði hluta teiknimyndaseríunnar Hulli, sem sýnd
var á RÚV síðasta haust. „Ég er búin að teikna mánaðarlega fyrir Grapevine í sjö ár og svo hef ég dottið inn í Stúdentablaðið og fleiri miðla,“ segir Lóa sem hefur auk þess teiknað í bækur sem Hugleikur Dagsson gefur út á Alþjóðlega myndasögudeginum. „Mér finnst ég vera geðveikt löt en Hugleikur, systir hans og Haukur hjá Grapevine hafa hvatt mig áfram í að gera myndasögur. Mig langar að safna sögum í sarpinn en ég þarf að hafa svona föst verkefni því ég hef greinilega engan innri drifkraft,“ segir Lóa í léttum dúr. „Það er gott að einhver hafi áhuga á sögunum en fólk má samt ekki senda mér „passive aggressive“-tölvupósta þegar það er ekki sammála mér.“ Myndasögur Lóu má skoða á Facebook síðu hennar, Lóaboratoríum.
Sjá Síðu 12
Lóa er söngkona í hljómsveitinni FM Belfast og lærði myndskreytingar í Parsons í New York.
GOLD PLATED THE FSR EPIC - THE ONLY FULL-SUSPENSION XC BIKE TO WIN OLYMPIC GOLD AND MULTIPLE WORLD CHAMPIONSHIP GOLD MEDALS GOLD STANDARD REDEFINED. SPECIALIZED.COM
SPECIALIZED BICYCLES & COMPONENTS
KRÍA HJÓL GRANDAÐGARÐUR 7 101 REYKJAVÍK s.5349164
„
„Falleg bók um brýnt málefni, kjörin til að kveikja mikilvægar umræður með börnum.“ Andri Snær MAgnASon
Æfum lesturinn
FLUTNINGSTILBOÐ Við erum flutt á Fiskislóð 31 í Reykjavík. Í tilefni af því bjóðum við frábær tilboð til Almería, Tenerife, Benidorm og Albír.
Komdu og hittu okkur á Fiskislóð 31
Sumarferðir Löður Krónan
Opið milli 9 og 17, mánudag til föstudags Sími 514 1400 sumarferdir@sumarferdir.is
Almeria
Arena Center Stúdíóíbúð
frá
Tenerife
73.900 kr.
Parque de las Americas Stúdíóíbúð
á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn. Ferðatími: 19.–26. ágúst
frá
99.800 kr.
á mann m.v. tvo fullorðna.
frá
79.900 kr.
frá
99.800 kr.
á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn. Ferðatími: 27. ágúst – 3. sept.
á mann m.v. tvo fullorðna.
Kanarí
Kanarí
Montemar Íbúð með tveimur svefnherbergjum
á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn.
frá
89.900 kr.
Ferðatími: 3.–10. febrúar
frá
99.799 kr.
Hotel Ifa Buenaventura Tvíbýli með morgunverði
á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn.
frá
116.450 kr.
Ferðatími: 3.–10. febrúar
frá
129.267 kr.
á mann m.v. tvo fullorðna.
Tenerife
Hovima Jardin Caleta Íbúð með einu svefnherbergi og morgunverði
frá
99.343 kr.
frá
117.620 kr.
á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn.
Ferðatími: 28. janúar – 4. febrúar á mann m.v. tvo fullorðna.
á mann m.v. tvo fullorðna.
Tenerife
Hovima Santa Maria Íbúð með einu svefnherbergi og morgunverði
frá
99.900 kr.
frá
115.040 kr.
á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn.
Ferðatími: 28. janúar – 4. febrúar á mann m.v. tvo fullorðna.
Enn fle verðdæ iri Sumar mi á ferdir.i s
…eru betri en aðrar Verð miðast við að bókað sé á sumarferdir.is. Birt með fyrirvara um prentvillur og stafabrengl.
34
fótbolti
lionel messi Fæddur: 24. júní 1987, 27 ára Landsleikir: 92 Mörk: 42 Fyrsti landsleikur: Gegn Ungverjalandi í ágúst 2005 Félagslið: Barcelona 277/243
L
ionel Messi er skærasta stjarna knattspyrnuheimsins í dag. Hann hefur unnið allt sem hægt er að vinna með Barcelona, Spænska titilinn, konungsbikarinn og meistaradeildina. Heimsbyggðin bíður eftir því að hann leiði Argentínu til metorða í heimsmeistarakeppninni líkt og Diego Maradona gerði 1986. Ef Messi tekur við bikarnum á sunnudaginn léttir hann ákveðinni pressu af sjálfum sér og getur með sanni verið kallaður besti leikmaður allra tíma.
Helgin 11.-13. júlí 2014
Úrslitaleikurinn á HM í knattspyrnu
Messi gegn Müller Heimsmeistarakeppninni í Brasilíu lýkur núna um helgina. Á laugardag er leika Brasilía og Holland um bronsverðlaunin og á sunnudaginn er úrslitaleikurinn sjálfur. Þjóðverjar og Argentínumenn spila þá um hinn langþráða Gazzaniga bikar á Maracana vellinum í Rio de Janeiro. Þessar þjóðir léku til úrslita í keppninni 1990 á Ítalíu og lauk þeim leik með sigri Þjóðverja 1-0, þar sem Andreas Brehme skoraði sigurmarkið í annars bragðdaufum leik.
Það er ekki hægt að stjórna Messi, hann dáleiðir þig.
thomas müller Fæddur : 13. september 1989, 25 ára Landsleikir: 55 Mörk: 22 Fyrsti landsleikur: Gegn Argentínu í janúar 2010 Félagslið: FC Bayern 165/58
T
homas Müller er einn besti ungi sóknarmaður heimsins í dag. Fyrrum þjálfari hans hjá FC Bayern segir hann með fádæma andlegan styrk og Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, segir hann vera ónæman fyrir álagi. Müller þarf aðeins að skora eitt mark í úrslitaleiknum til þess að verða markahæstur á mótinu ásamt James Rodriguez frá Kólumbíu. Hann var markahæstur á mótinu fyrir 4 árum. Þetta verður að kallast frábær árangur hjá leikmanni sem ekki er nema 25 ára gamall.
Alla þjálfara dreymir um að hafa leikmann eins og Müller.
á
sunnudaginn munu augu heimsbyggðarinnar vera á markaskorurum liðanna. Þjóðverjanum Thomas Müller sem hefur skorað 5 mörk í keppninni og Argentínumanninum Lionel Messi sem hefur skorað 4 mörk.
- Sir Alex Ferguson fyrrum þjálfari Manchester United
- Jurgen Klinsmann þjálfari Bandaríkjanna.
Bestu markmenn heimsmeistarakeppninnar Það eru margir leikmenn búnir að láta ljós sitt skína á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu og margir leikmenn hafa ekki staðið undir væntingum. Hér ætlum við að beina athygli að nokkrum sem hafa slegið í gegn og fara yfir bestu markverði mótsins. Undirstaða velgengi knattspyrnuliða veltur oft á frammistöðu markvarðanna og þessir hafa oft á tíðum borið lið sín til hærri metorða.
VARSTU BÚIN AÐ FRÉTTA AÐ Á FISKISLÓÐ 39 ER ...
ka, ó b l a v r ú esta landsins m i? verð s g a l r o F á ndsins? a l d l i e d a ort stærsta k www.forlagid.is
Guillermo Ochoa
Keylor Navas
Tim Howard
Manuel Neuer
Mexíkó Ochoa sem verður 29 ára daginn sem úrslitaleikurinn er spilaður, er búinn að eiga ótrúlegt mót og frammistaða hans í keppninni grunnurinn að góðu gengi Mexíkó. Í leik Mexíkóa gegn Hollendingum í 16 liða úrslitum hélt hann liði sínu á floti með frammistöðu sinni en var svo sigraður í vítaspyrnu í uppbótartíma. Fyrir keppnina var Ochoa ekki með samning við neitt félag og með frammistöðu sinni er hann einn eftirsóttasti markvörður heims í dag.
Bandaríkin Það bjuggust ekki margir við miklu frá Bandaríkjamönnum á HM í ár. Verandi í riðli með Þjóðverjum, Portúgal og spræku liði Gana. En með sigri á Gana og jafntefli við Portúgal þá komust þeir í 16 liða úrslit, þvert á allar spár. Í 16 liða úrslitum þurftu Belgar framlengingu til þess að knýja fram sigur og var það góður leikur Tim Howard sem lagði grunninn að frábærum varnarleik Bandaríkjamanna. Þessi 35 ára litríki markmaður sýndi að lengi lifir í gömlum glæðum.
Kostaríka Þessi 28 ára gamli markvörður Kostaríka og Levante á Spáni var ekki kunnugur mörgum fyrir þetta mót. Ekki frekar en flestir leikmenn Kostaríka. Navas átti hvern stórleikinn á fætur öðrum og gerði sér og lítið fyrir og varði snilldarlega í vítaspyrnukeppninni gegn Grikkjum í 16 liða úrslitum og kom þjóð sinni í 8 liða úrslit í fyrsta sinn í sögunni.
Þýskaland Án efa besti markvörður og jafnvel besti leikmaður keppninnar í heild sinni. Neuer er búinn að eiga hreint út sagt ótrúlegt mót. Leik eftir leik sýnir hann styrk sinn sem markvörður og stundum jafnvel sem aftasti varnarmaður, eins og hann gerði gegn Frökkum í 8 liða úrslitunum. Þessi 28 ára gamli, tæplega 2ja metra langi markvörður frá Gelsenkirchen gæti orðið sá sem skiptir sköpum í úrslitaleiknum á sunnudaginn.
565 6000 / somi.is
SKELLTU ÞÉR ÚT AÐ BORÐA.
Við bjóðum spennandi matseðil Íslendingar hafa fjölbreyttan smekk sem við gerum okkar allra besta á hverjum degi að sinna. Þitt er valið! Ferskt á hverjum degi
36
METSÖLULISTI EYMUNDSSON VIKAN 02.07.14 - 08.07.14
viðhorf
Ó þessar Keflavíkurrætur
A
HELGARPISTILL
1
Amma biður að heilsa Fredrik Backman
2
Frosinn - Anna og Elsa eignast vin Walt Disney
Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is
3
Iceland Small World - lítil Sigurgeir Sigurjónsson
4
Vegahandbókin 2014 Steindór Steindórsson
5
Piparkökuhúsið Carin Gerhardsen
6
Niceland Kristján Ingi Einarsson
7
Frosinn - Þrautir Walt Disney
8
Skrifað í stjörnurnar John Green
9
Bragð af ást Dorothy Koomson
10
Helgin 11.-13. júlí 2014
Dægradvöl Benedikt Gröndal
Teikning/Hari
SAMKVÆMT BÓKSÖLU Í PENNANUM EYMUNDSSON UM LAND ALLT
Auðvitað á maður ekki að skipta sér af því sem manni kemur ekki við. Samt ætla ég að gera það. Mér varð nefnilega hugsað til Keflavíkur síðastliðið sunnudagskvöld þegar ég horfði á prýðilegan þátt um rokkarann og erkitöffarann Rúnar Júlíusson, einn dáðasta son Keflavíkur. Sá mæti maður féll frá síðla árs 2008, fyrir aldur fram, aðeins 63 ára. Ævistarf hans var magnað, söngurinn, bassaleikurinn, lagasmíðarnar, plötuútgáfan og hljómsveitirnar. Ótalinn er þá knattspyrnuferillinn en Rúnar var í hópi Íslandsmeistara Keflavíkur árið 1964. Knattspyrnan varð þó að víkja fyrir tónlistinni. Hún varð ævistarf Rúnars. Keflavík ungaði út poppurum í framhaldi af því fári sem hertók ungmenni og kallað var bítlaæði, þegar hljómsveitin The Beatles tók heiminn með trompi. Keflavík varð bítlabærinn. Kanaútvarpið og Kanasjónvarpið höfðu sín áhrif enda fölnuðu menningarvitar þjóðarinnar og vildu loka fyrir ómenninguna. Hljómar frá Keflavík voru hinir íslensku bítlar. Þar fór annar Keflvíkingur fyrir, Gunnar Þórðarson, með rætur þó í annarri vík á Ströndum. Rúnar var æsilegastur þeirra Hljómapilta, æddi um sviðið í Glaumbæ, stökk upp á hátalaraboxin og lét öllum illum látum. „Þessi dagfarsprúði drengur varð sem sagt háskalegur útlits og breyttist í algera ótemju þegar hann spilaði opinberlega,“ sagði textahöfundurinn Þorsteinn Eggertsson um Rúnar sextugan. Fjandinn varð sem sagt laus þegar hann komst í ham á sviðinu, sagði Þorsteinn og líkti honum að því leyti við Mick Jagger, söngvara The Rolling Stones – en líkt og John Lennon, var Rúnar „alltaf maður fjöldans; töffari, andhetja og frægur fyrir hnyttin tilsvör og sérkennilegan orðaforða.“ Rúnar Júlíusson var stjarna sinnar tíðar en alltaf trúr sínum uppruna og söng um Keflavík, Keflavíkurnætur og bæjarsins yndislegu dætur. „Manstu Ungó? Manstu Krossinn? Manstu það sem okkur dreymdi, flottu lögin, fyrsta kossinn, fiðringinn sem hjartað geymdi?... ...Ó, þessar Keflavíkurnætur og þínar yndislegu dætur, á meðan minningin grætur. Ó þessar Keflavíkurrætur, um nætur.“
Sá ágæti bær sem fékk þessa ástarjátningu er nálægt höfuðborgarsvæðinu, hefur verið í örum vexti og nýtur bæði nálægðarinnar við það þéttbýla svæði og Keflavíkurflugvöll – en þangað eiga flestir Íslendingar reglulegt erindi, ýmist vegna eigin utanferða eða til að koma ættingjum í flug eða sækja þá við heimkomu. Þar sem ég sat makindalega í sófanum og horfði á Rúnar og Jóhann Helgason flytja lagið Ó Keflavík í fyrrnefndum minningarþætti rifjaðist það upp fyrir mér að Keflavík er eiginlega ekki til lengur, nema kannski sem hverfi. Þegar smærri byggðarlög voru sameinuð Keflavík fyrir 20 árum, eða svo, var fylgt þeirri undarlegu reglu að fella niður frægustu bæjarnöfnin. Til varð Reykjanesbær. Enn þann dag í dag þekki ég engan sem fer til Reykjanesbæjar. Það fara allir til Keflavíkur. Sá sem harðast barðist gegn þessari nafnabreytingu á sínum tíma var einmitt hinn rótgróni Keflvíkingur, Rúnar Júlíusson. Þorsteinn Eggertsson minnist þessarar baráttu tónlistarmannsins í sextugsafmælisgreininni með þessum orðum: „En þótt Rúnar sé einstaklega skapgóður að eðlisfari og ótrúlega þolinmóður við uppvöðslusama aðdáendur (eða öfundarmenn) þá getur hann verið fjandanum ákveðnari og fastur fyrir er svo ber undir. Hann hefur til dæmis alltaf átt heima í Keflavík og hefur aðeins einu sinni á ævinni flutt á milli húsa. Þó lýsti hann því yfir á sínum tíma, þegar breyta átti opinberu nafni Keflavíkur, að hann flytti burt úr plássinu ef nafninu yrði breytt – ef einhver vildi kaupa húsið hans. Bara verst að hann býr í höll sem er svo dýr að enginn hefur ennþá treyst sér til að kaupa af honum. Svo að úr varð að hann varð að sætta sig við að búa í Reykjanesbæ (sem Keflavík heitir núorðið á opinberum pappírum)...“ Keflavíkurnafninu var fórnað í einhverjum hrepparíg, sem er alræmt fyrirbrigði hérlendis. Sama gerðist í ýmsum öðrum sameiningarmálum sveitarfélaga. Selfoss varð Árborg. Þangað fer enginn sem ég þekki, allir fara austur á Selfoss – og geta svo sem komið við á Eyrarbakka og Stokkseyri í leiðinni. Þegar ég fer með konu minni að heimsækja ættingja úr föðurætt hennar förum við rakleiðis í Borgarnes en ekki Borgarbyggð, þótt einhverjir sveitahreppar (með fullri virðingu fyrir þeim) hafi sameinast kaupstaðnum. Hver veit til dæmis hvert hin þekkta útvarpskona, Gunna Dís, er að fara þegar sagt er að hún sé orðin bæjarstjórafrú í Norðurþingi? Ég fullyrði að þeir eru fáir. Allir vita hins vegar hvert leið hennar liggur þegar sagt er að hún sé að flytja til Húsavíkur – en sá ágæti kaupstaður tapaði opinberu heiti sínu við hreppainnlimun fyrir nokkrum árum. Sama gildir um þekkta staði á Suðurlandi. Maður er ekki lengi að skreppa á Hellu, ef þannig stendur á en opinberlega heitir sá staður víst Rangárþing ytra. Það væri gaman að sjá hvar menn enduðu ef Hellunafninu væri ekki bætt við í leiðarlýsingu. Vilji menn keyra aðeins lengra, það er til nágrannabæjarsins Hvolsvallar, dugar víst ekkert annað en að leita að Rangárþingi eystra á kortinu. Svo er hreppasameiningum fyrir að þakka. Við förum við ekki lengur vestur í Ólafsvík heldur í Snæfellsbæ og enn lengra í vesturátt til Vesturbyggðar, þegar við ætlum raunverulega á Patreksfjörð. Fari menn hringveginn er betra að kíkja eftir skilti sem á stendur Fljótsdalshérað vilji menn koma við á Egilsstöðum. Auðvitað koma mér þessar nafnabreytingar ekkert við. Menn kusu um þetta í héraði og völdu nöfn, sumir kannski tilneyddir eins og Rúnar Júlíusson. Samt leyfi ég mér að leggja það til að menn bakki með eina nafngift í allri þessari skrýtnu sameiningarsúpu, sem sagt að Keflavík öðlist sinn fyrri sess – og Reykjanesbæjarnafninu verði lagt, þó ekki væri nema í virðingarskyni við Rúnar Júlíusson.
Vegna brunans í Skeifunni 11 6. júlí s.l. verður verslun okkar í Skeifunni 11 lokuð um óákveðinn tíma. Aðrar verslanir okkar eru hinsvegar opnar: Tangarhöfða 2, Reykjavík Smiðjuvegi 68, Kópavogi Bæjarhrauni 6, Hafnarfirði Hrísmýri 2a, Selfossi Draupnisgötu 1, Akureyri.
Stilling hf. | Sími 520 8000 | www.stilling.is | stilling@stilling.is
38
hönnun
Helgin 11.-13. júlí 2014
Hönnun ÓttHar Edvardsson nýtir rEk avið og annað Efni sEm fEllur til
Smíðar húsgögn úr vörubrettum Ótthar Edvardsson, framkvæmdastjóri Þróttar, eyðir frístundum sínum inni í bílskúr þar sem hann hannar og smíðar muni og húsgögn úr vörubrettum og rekavið. Hann segir gaman að sjá tréhrúgu verða að verki í stofunni og ekki verra ef aðrir kunni líka að meta það.
Ótthar Edvardsson smíðar húsgögn og muni úr vörubrettum og rekavið. Konan hans hjálpar honum við að selja munina og bræður hans, pabbi og börnin taka þátt í smíðunum. Ljósmyndir/Hari
Þ
að er gríðarleg vakning með þetta núna úti um allt. Maður sér það þegar maður „sörfar“ á netinu,“ segir Ótthar Edvardsson. Hann hefur undanfarin ár dundað sér við að smíða húsgögn og ýmsa muni úr vörubrettum og rekavið. Ótthar er framkvæmdastjóri knattspyrnufélagsins Þróttar en notar frístundir í smíðar í bílskúrnum. Vörurnar selur hann í gegnum Facebook þar sem finna má hann undir ÓE design. „Það hefur alltaf blundað fönduráhugi í mér. Pabbi er mikill safnari og grúskari og hendir engu. Það er ríkt í mér. Þegar ég flutti norður í Skagafjörðinn fyrir þremur árum byrjaði ég að fikta við þetta því þar er allt morandi í rekavið og alls kyns hlutum sem falla til. Einhvern veginn fór ég að sjá alls konar möguleika í þessu,“ segir Ótthar. Hann kveðst vera afskaplega lítill sölumaður og fyrst um sinn hafi smíðarnar bara verið fyrir hann
sjálfan. „Síðan vatt þetta upp á sig. Ég fór að skoða á netinu og fékk alls kyns hugmyndir og með tíð og tíma eykst færnin líka. Svo fór fólk að hvetja mig til að gera eitthvað meira með þetta,“ segir Ótthar en hann var duglegur að gefa fólki í kringum sig handverk sitt. „Já, það var vinsælt að fá okkur í veislur. Fólki finnst gaman að fá handunnar gjafir.“ Hvað smíðarðu? „Ég byrjaði að smíða úr rekavið. Hann tekur á sig alls konar myndir og býður upp á ýmsar útfærslur. Svo fór þetta að færast yfir í brettin. Ég smíða ýmislegt; borðstofuborð, konsúmborð, skilti og kertastjaka sem ég held mikið upp á. Að sjá tréhrúgu verða að verki í stofunni gefur manni mikið en það er líka gaman þegar öðru fólki finnst þetta flott.“ Þú hafðir nægan efnivið fyrir norðan. Hvernig gengur þér að finna efni hér í borginni? „Það er aðeins meira vesen, sko. Ég var eiginlega eins og krakki í
Glæsilegur bekkur í forstofunni hjá Ótthari og fjölskyldu.
nammibúð fyrir norðan. Ég er búinn að gera þegjandi samkomulag við nokkrar búðir um vörubretti en ég nýti bara bretti sem eru ekki seld. Það er fullt af hlutum sem hægt er að nýta sem er hent hvort eð er.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is
Sófaborðið hjá Ótthari er úr vörubrettum og hann hefur betrekkt einn vegg úr sama við.
Jón Björnsson málarameistari
Erlendur Eiríksson málarameistari
Kjörvari á við Þeir sem til þekkja nota Kjörvara á allt tréverk utanhúss. Reynslan hefur sýnt að Kjörvari er viðarvörn sem er gædd einstökum eiginleikum fyrir íslenskt veðurfar.
Kjörvari er íslensk framleiðsla fyrir íslenskar aðstæður.
Útsölustaðir Málningar: BYKO Kópavogi • BYKO Granda • Litaver Grensásvegi • BAUHAUS Axel Þórarinsson málarameistari, Borgarnesi • Virkið Hellissandi • Málningarbúðin Ísafirði • Vilhelm Guðbjartsson málarameistari, Hvammstanga • Verslunin Eyri, Sauðárkróki • BYKO Akureyri • Verslunin Valberg, Ólafsfirði • BYKO Reyðarfirði • Ormson Vík, Egilsstöðum • Verslunin PAN, Neskaupstað BYKO Selfossi • Miðstöðin Vestmannaeyjum • BYKO Keflavík • N1 verslun, Grindavík
oki
a
oki
a
m saman:)
VERTU
VAKANDI!
30% brotaþola segja aldrei frá því að þeir hafi orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi.
blattafram.is
40
tíska
Helgin 11.–13. júlí 2014
Bakpokar og Handtöskur í ferðalagið Þegar haldið er af stað í helgarferð, hvort sem það er í tjald eða bústað, er nauðsynlegt að eiga góðan bakpoka eða handtösku. ekki spillir heldur fyrir að gripurinn sé þar að auki fallegur. af nógu er að taka í verslunum bæjarins.
VERNDARI BARNA Í 10 ÁR
GLÆSILEGT !
Útilíf NORTHFACE handtöskur verð frá 18.990 kr.
Teg DECO CHARM fæst í 32-38 D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 9.980,-
NORTFACE bakpokar verð frá 9.900 kr.
buxurnar á kr. 3.990,OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14
Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is
Alvöru útsala
50% afsláttur af öllum vörum. Mikið úrval
Tösku og hanskabúðin
Kjóll: Verð áður 8.990 kr er núna á 4.495 kr
Geysir
The Monte leðurbakpoki 24.300 kr.
Leðurbakpoki dökkur
Tösku og hanskabúðin The Monte leðurbakpoki 22.300 kr.
Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16
Glæsileg pils Kormákur og Skjöldur Filson taska gulbrún, 44.100 kr.
Kormákur og Skjöldur Filson taska græn, 58.500 kr.
Smart föt , fyrir Vertu einstök eins og þú ert smart– konur Verð 8.900 kr. 2 litir: með rauðbleiku, með bláu Stærð S - XXL (36 - 46)
Stærðir 38-52
Verð 13.900 kr. 2 litir: ljósgrátt og svart Stærð 34 - 48
Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á
síðuna okkar
Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 10-15
stærðir 38-52 my style
Bæjarlind 1-3 201 Kópavogur s: 571-5464
Geysir Fjallraven bakpoki grænn
Helgin 11.–13. júlí 2014
NÝTT
Tösku og hanskabúðin
CC
The Monte leðurtaska 32.500 kr.
HYLJARAR LEIÐRÉTTIR MISFELLUR Í HÚÐINNI OG GEFUR HENNI FULLKOMINN GRUNN UNDIR FARÐA
Tösku og hanskabúðin Hexagona leðurtaska 29.800 kr.
Tösku og hanskabúðin The Monte leðurtaska 25.500 kr.
Geysir Leðurbakpoki ljós
Geysir Fjallraven bakpoki fjólublár
www.maxfactor.is
Sölustaðir: Fríhöfnin Keflavíkurflugvelli. HAGKAUP – Holtagörðum, Kringlunni, Smáralind, Skeifunni. Lyf og heilsa: Austurveri, Eiðistorgi, Hringbraut, Kringlunni. Apótek Hafnarfjarðar, Apótek Garðabæjar, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Lyfjaver, Lyfjaval Bílaapótek, Nana Hólagarði, Lyfsalinn Glæsibæ, Urðarapótek. Landið: Lyf og Heilsa: Lyf & Heilsa: Glerártorgi, Hrísalundi, Hverargerði, Vestmannaeyjum. KS Sauðarkróki, Apótek Suðurnesja.
Nýjar vörur
-20%
Bara í dag Smáralind • Við elskum skó
www.medico.is
-40%
42
heilsa
Helgin 11.–13. júlí 2014
Biðröð í kalda pottinn Við sundlaug Akureyrar er fiskikar með köldu vatni og er vinsælt hjá sundlaugargestum að dýfa sér aðeins í kuldann. Á N1-mótinu í knattspyrnu sem fram fór um síðustu helgi myndaðist röð í karið. Við sundlaug Akureyrar er fiskikar með köldu vatni. Karið var sett upp að beiðni keppanda á blakmóti öldunga í vor en vegna mikilla vinsælda mun það standa áfram.
V
ið sundlaug Akureyrar er búið að setja upp pott með köldu vatni og þykir mörgum gestum laugarinnar það ómissandi hluti af sundferðinni að dýfa sér aðeins í kuldann. Kaldi potturinn er fiskikar og rennur um fjögurra gráðu kalt vatn í það. Að sögn Elínar Gísladóttur, forstöðumanns laugarinnar, var potturinn settur upp í vor þegar stórt blakmót fyrir öldunga var haldið á Akureyri. „Það hefur verið til siðs hjá blakfólki hafa aðgang að fiskikari með köldu vatni á því móti. Ég fékk karið því lánað og setti upp þessa helgi og nokkra daga í viðbót ef fleiri vildu prófa,“ segir hún. Karið nýtur fádæma vinsælda hjá ungum sem öldnum og var því ekki fjarlægt eftir blakmótið. „Það er með ólíkindum hvað karið er
vinsælt. Börnum finnst það bæði spennandi og notalegt. Þau sem stunda sundæfingar hafa sagt mér að það sé gott að enda æfinguna að því að fara í kalt bað. Eftir tíma í skólasundi í vor enduðu flestir tímann á því að fara í kalda karið. Hlauparar og aðrir sem stunda erfiðar æfingar hafa einnig haft orð á því að einstaklega gott sé að endurnæra líkamann í kalda karinu eftir æfingar.“ Almennir sundlaugagestir hafa einnig tekið karinu fagnandi og hjá mörgum er orðinn ómissandi hluti af sundferðinni að dvelja aðeins í kuldanum. Sumir rétt dýfa sér ofan í en aðrir dvelja þar lengur. „Ég hef heyrt að ef fólk er ofan í vatninu upp undir eina mínútu fylgi því mikil vellíðan. Svo fer fólk í sundlaugina á milli og gerir þetta
tvisvar til þrisvar sinnum.“ N1-mót 5. flokks karla í knattspyrnu var haldið á Akureyri um síðustu helgi og komu af því tilefni þúsundir gesta til bæjarins og skelltu margir þeirra sér í laugina. Þá helgi var kalda karið jafn vinsælt og rennibrautirnar og myndaðist röð við það. Að sögn Elínar er aldrei að vita nema settur verði upp varanlegur kaldur pottur við sundlaug Akureyrar í framtíðinni. „Ég er alveg viss um það verður á listanum þegar farið verður í framkvæmdir hérna en hvort það verður á þessu ári eða næsta er erfitt að segja til um. Ég stefni að því að hafa karið við laugina þangað til.“ Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
KYNNING Margrét Kaldalóns fann oft til óþæginda í meltingu eftir máltíðir en líður mun betur eftir að hún byrjaði að taka inn Bio-Kult Original hylkin.
s m ú akka þ r u f ð He bitana? d k a n Næringar
ríkir hráb
arir!
Innihalda eingöngu: þurrkaða ávexti,
efni
abrey tt hrá
Engin erfð
Engar mjólkurafurðir
hnetur,
Ekkert glúten eða hveiti
möndlur,
Mjög bragðgóðir
agðefni. ruleg br
ú
og nátt
kir
lega mjú
Einstak
Án sykurs
og sætue
fna
Fann fljótlega mun á meltingunni Margrét Kaldalóns hefur tekið Bio-Kult gerlana inn í nokkra mánuði og fann fljótlega mjög mikinn mun á meltingunni. Hún hefur starfað í heilsugeiranum í 30 ár og því kynnst mörgum tegundum fæðubótarefna og mjólkursýrugerla.
É
Fást í flestum matvöruverslunum, heilsubúðum og apótekum
g veit það af reynslunni að mjög margir þjást af meltingarvandamálum. Það eru ýmsar tegundir mjólkursýrugerla á markaði sem lifa magasýrurnar ekki af og ná því ekki að virka sem skyldi. Í mínum störfum hef ég prófað margar tegundir af mjólkursýrugerlum og finn að Bio-Kult gerlarnir henta mér best,“ segir Margrét. Áður fyrr var Margrét mjög viðkvæm fyrir ýmsum fæðutegundum og fann oft til óþæginda eftir mál-
tíðir. „Oft leið mér eins og ég væri með þyngsli í maganum. Eftir að ég byrjaði að taka Bio-Kult gerlana inn hef ég fundið mestan mun á líðaninni í smáþörmunum því ég var mjög viðkvæm í þeim áður. Ég tek inn fjögur hylki á dag og finnst henta best að taka þau með mat. Venjulegur skammtur er tvö hylki en mér finnst betra að taka aukalega. Ég er sérlega ánægð með BioKult gerlana því að þeir hafa hjálpað mér og meltingin hefur lagast til mikilla muna.“
Bio-Kult Original er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaða. Nánari upplýsingar má nálgast á www.icecare.is
Bio-Kult Original er einstök og öflug blanda af 14 mismunandi vinveittum gerlum sem geta komið sér fyrir í þörmum meltingarvegar og hafa einstaklega góð áhrif á meltinguna. Ekki þarf að geyma hylkin í kæli. Þau er óhætt að nota að staðaldri og henta vel fyrir fólk með mjólkur- og soya óþol.
Rodalon
®
– alhliða hreingerning og sótthreinsun
Vottað af astma og ofnæmissamtökum Danmerkur
Rodalon utanhúss ®
Eyðir bakteríum, sveppagróðri og mosa • Fyrir sólpalla og tréverk • Gróðurhús og garðskála • Fellihýsi og tjöld • Garðhúsgögn
ið til Tilbú
nar!
notku
Rodalon innanhús ®
Áhrifarík hreingerning og sótthreinsun • Gegn myglusveppi og sagga • Fyrir baðherbergi og eldhús • Eyðir ólykt úr íþróttafatnaði • Eyðir gæludýralykt
Endursölustaðir: BYKO • Fjarðarkaup • Hagkaup • Iceland • Apótek
Eirberg ehf. • Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is
44
matur & vín
Helgin 11.–13. júlí 2014
Bérnaise
Nei, ekki úr flösku eða pakka heldur eggjarauðum og smjöri. Byrja að bræða 200 grömm af smjöri í potti við hægan eld. Hræra 4 eggjarauður saman yfir vatnsbaði. Píska þangað til að þær þykkna og mynda rákir. Byrja þá hægt og rólega að bæta smjöri út í. Pínulítið til að byrja með og svo aðeins meira og meira eftir sem líður á. Best að fá einhvern annan á smjörið. Passa líka að taka skálina af og til af vatnsbaðinu. Eins ef hræraranum finnst smjörið vera að skilja sig er gott að henda einum litlum kubb af köldu smjöri út í skálina og hræra það vel saman við fyrir utan vatnsbaðið. Þegar eggjarauðurnar hafa dregið í sig allt það smjör sem þær bera, yfirleitt um 50 grömm per rauðu, er að bragðbæta sósuna. Bernaisessens er hægt að kaupa út í búð en það er líka hægt að kreista smá sítrónusafa eða nokkra dropa af hvítvínsediki út í. Smá „hot sause“ er líka ljómandi út í sem og nokkrir dropar af fljótandi kjötkrafti. Fáfnisgras er svo saxað og sett út í og ef þarf, smá salt í lokin. Besta ílátið til að geyma elexírinn í er svo hitabrúsi. Þannig helst sósan fullkominn í lengri tíma og jafnvel hægt að útbúa hana fyrirfram. Svo ekkert fari nú úrskeiðis og aftur ef allt fer í steik.
Gott að æfa sig á hálfum hrygg áður en lagt er í veislu fyrir fjölda manns.
Legsteinar Mikið úrval af fylgihlutum Vönduð vinna
Steinsmiðjan Mosaik
Stofnað 1952
Brim og beitiland Það er fátt betra í þessum heimi en humar, nema kannski fílakaramellur en það er önnur saga, og fátt er betra en að blanda humrinum með grilluðu kjöti af rauðu gerðinni. Svo er bara að velja nautakjöt eða lamb, nú eða hreindýr ef svoleiðis leynist í frystikistunni. Það sem hér fer á eftir verður þó grillaður lambahryggur, sæmilega stór humar með fáfnisgrassmjöri og duddurudduuuu! – bernes!
Hamarshöfði 4 - sími 587-1960 - www.mosaik.is
Með matreiðsluskærum er einfalt að klippa skelina að ofan fram að síðasta lið.
Klippa meðfram „löppunum“ en skilja þær öftustu eftir heilar. Þær halda humrinum við skelina.
Föstudagspizzan Pizza kjötelskandans
er bökuð úr Kornax brauðhveitinu Draga æðina út. Æfingin skapar meistarann en ef hún slitnar þarf að pilla gumsið burtu undir vatnsbunu.
Heimilis
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A
GRJÓNAGRAUTUR
Alveg mátulegur
Þ
að grilla fáir heilan hrygg en rjúka hins vegar til kjötsalans að kaupa marínerað fillet. Það sama og situr ofan á blessuðum hryggnum. Nú eða lundirnar sem leynast undir honum svo og blessaðar kóteletturnar. Hvað gerði það að verkum að lambalæri er það eina sem almúginn leggur á grillteinana er ekki vitað en hrygginn þarf ekki að óttast og ef hann verður of þurr kemur bernesinn til bjargar. Það eina sem þarf að gera þegar grilla á hrygg er að flaka himnuna sem er ofan á fitunni af. Það kemur nefnilega bæði vond lykt og bragð þegar hún brennur. Það er heldur ekki sérlega flókið. Setja beittan hníf undir himnuna í einu af hornunum og strjúka hnífnum svo meðfram eins og verið sé að flaka ýsu. Krydda með salti og pipar og setja út á rétt rúmlega miðlungsheitt grill. Alls ekki funheitt. Fituröndin fer á hitann og þar sem hryggurinn er kónískur, trapísulaga...eh...svona hálfþríhyrndur, þarf að passa að grillgrindurnar
Þá er hægt að poppa humrinum upp á skelina.
Grillaður humar ofan á skelinni.
snerti allan flötinn sem getur þýtt að velta honum aðeins þegar það eru komnar góðar rendur í fituna. Vonandi meira brúnar en svartar. Það er um að gera að snúa honum við og fá smá loga undir líka. Slökkva svo á brennaranum eða færa til kol svo að enginn hiti sé undir kjötinu. Sum sé, grilla við óbeinan hita. Fínt að pensla einu sinni til tvisvar með olíu blandaðri við smá fljótandi kjötkraft og nokkra dropa af soya eða worchester sósu. Þegar kjöthitamælir sýnir tæpar 60 gráður er um að gera að skella herlegheitunum yfir hitann aftur og snúa nokkrum sinnum til að fá lokabrúnkuna. Svipað og fólk gerir rétt áður en haldið er heim frá sólarlöndunum. Þegar brúnkan er orðin flott og hryggurinn er með kjarnhita upp á tæpar 65 gráður eða svo fer hann inn að hvíla á meðan humarinn fer á grillið.
honum í smjöri. Hvítlaukssmjöri nánar tiltekið. Og þar sem við ætlum að bera bernessósu fram með er um að gera að henda fersku fáfnisgrasi (heitir líka terragon og estragon) sem er auðvitað það sem aðskilur bernesinn frá hollandæs. Hantera sækakkalakkann eins og á myndunum hér við hliðina, renna honum svo í gegnum kryddsmjörsblönduna. Hún samanstendur af slatta af stofuheitu smöri. Fer eftir magni af humri. Helling af hvítlauk. Fer eftir smekk, smá „hot sause“ og fínt söxuðu fáfnisgrasi. Grasið fer líka eftir smekk en slatta. Stappa saman og hita aðeins í potti. Ekki svo að það bráðni alveg en nóg til þess að hægt sé að draga humarinn upp úr. Grilla svo ofan á skelinni þangað til humarinn er hálfglær. Smyrja þá aðeins meira, það er aldrei nóg. Humarinn er klár þegar hann er ekki lengur glær.
Grillaður humar
Humar er góður en það sem gerir hann guðdómlegan er að drekkja
Haraldur Jónasson hari@frettatiminn.is
klippið
Hönnun: Erik Magnussen árið 1977
Sendu okkur 5 toppa af Merrild umbúðum og þú gætir unnið hina sígildu kaffikönnu frá Stelton.
10 heppnir vinningshafar verða dregnir út í hverri viku frá 30. júní til 1. september 2014, alls 100 talsins.
Þátttökuumslög í öllum verslunum. Á Facebook-síðu okkar, Facebook/Merrild á Íslandi, verða birt úrslit auk frekari upplýsinga um leikinn.
46
matur & vín
Helgin 11.–13. júlí 2014
Vín Ási Á slippbarnum blandar sumarkokteil úr gini
Sumarlegur ginkokteill á Slippbarnum Þó sumarið hafi verið með haustlegra móti hingað til er engin ástæða til að leggjast í kör. Nú þegar helgin gengur í garð er rétt að gera vel við sig í mat og drykk. Fréttatíminn leitaði til Ása á Slippbarnum sem var ekki lengi að blanda sumarlegan kokteil sem hægt er að njóta í grillveislunni eða yfir síðustu leikjum HM í knattspyrnu. Ási mælir með Geraniumgini.
Skíðaferð til Flachau 24. - 31. janúar 2015
Skíðaparadísin Flachau liggur í allt að 2100 m hæð yfir sjávarmáli, er með samtals 860 km af snjóhvítum skíðabrekkum sem eru um 56 km langar. 15 skíðalyftur víðsvegar um svæðið ferja gesti upp í spennandi brekkurnar sem eru við allra hæfi. Fararstjórar: Sævar Skaptason & Bergþór Kárason (Beggó) Verð: 199.900 kr. á mann í tvíbýli. Rútuferðir til og frá hóteli innifaldar!
Þ
Spör ehf.
etta er með skemmtilegri ginum á markaðinum,“ segir Ásgeir Már Björnsson, Ási á Slippbarnum. Ási og hans fólk á Slippbarnum er annálað smekkfólk Bókaðu núna á baendaferdir.is þegar kemur að kokteilum og Sími 570 2790 sterkum drykkjum. Hann er bokun@baendaferdir.is hrifinn af ginkokteilum og húsSíðumúla 2, 108 Reykjavík ginið heitir Geranium. Það kom fyrst á markað árið 2009 og hefur sópað að sér verðlaunum og viðurkenningum síðan. Geranium var nýlega sett í sölu í Vínbúðirnar. „Ég kynntist því úti í Danmörku þegar það kom á markað og ég hef orðið ástfanginn af þessu gini,“ segir Ási. Hann fékk Henrik Hammer, framleiðenda þess, til að halda kynningu hér á landi í september í fyrra. „Það eru þessir floral-tónar sem ég fíla best við Geranium, sérstaklega með Fentiman-tóniki. Þó það sé 44 prósent er það mjúkt. Og það er líka brilljant í kokteila. Ætli við séum ekki að fara með 25-30 flöskur á viku. Þetta er okkar uppáhald.“ Það eru fleiri en Ási sem hafa hrifist af Geranium. Ginið stúTfull dagsKrá af sKemmtIatriðUm fyRir allA hefur unnið til margra verðFjöLskylduNa! launa og var meðal annars valið Besta „Gin & Tonic“ af New miðAsala fer Fram á midi.iS York eru Time Magazine Afríkusól frá Rúanda. Dökkir Afríkuskuggar mjúkir og ásamt Fentimans Tonic. Sama blanda yndislegir í þessu kaffi. Hentar í allar gerðir uppáhellingar. var verðlaunuð í Imbibe Magazine árið 2010. Geranium var valið besta nýja sterka vínið í Englandi árið 2010 og besta nýja varan í Þýskalandi sama ár. Ási gefur okkur hér uppskrift að kokteil en hann mælir líka með Geranium í gin & tónik. Þá notar hann Fentiman tónik og börk af rauðu greipi.
fjöLskyldUhátíðiN í galtAlæKjarskóGi með
18.–20. júlí
A LEIÐ ÓKA KR
kaffitár
ÁN K RÓK AL
A EIÐ
ÁN
FaceboOk.cOm/gaLtalaEkjarSkoguR
kaffi tár ALEIÐA KRÓK ÁN
R
ÁN KRÓ KALE IÐA
Sumarkaffið 2014 Afríkusól valið besta kaffið* kaf fit á
kaffitar.is
*skv blindri bragðsmökkun í DV 8.7.2014
ÁN KRÓKALEIÐA
Ummæli úr smökkuninni: „Yes! Nammi namm.“ „Loksins komin góður kaffibolli. Það er karakter í kaffinu.“ „Karamellulitur, ekki bara svart. Það er mjúkt og gott.“
tár ffi ka
Afríkusól skarar fram úr í gæðum og fékk lang hæstu einkunn kaffitegunda á íslenskum matvörumarkaði.
itár kaff
besta * kaffið
matur & vín 47
Helgin 11.–13. júlí 2014
Hinn Fullkomni G&t Ási á slippbarnum afgreiðir ófáa gin & tónik á hverjum degi. Gin hússins er Geranium sem hann er afar ánægður með, sér í lagi blómlega tónana í því sem passa vel með Fentiman-tónikinu. Fentiman-tónik, ólíkt hefðbundnu indian-tóniki, er með skemmtilegan jurtakeim sem passar vel með Geranium og því er nóg að nota aðeins smá börk af greipaldin til skrauts og áhersluauka.
1. ÚTBÚÐU UPPÁHALDS RÉTTINN ÞINN
Cosmoplitan anno 1934 60ml Geranium 15 ml triple sec (ég mæli með Dry curaqao frá pierre Ferrand) 25 ml ferskur sítrónusafi 5-15 ml hinberjasíróp eftir smekk
MEÐ HRÁEFNI FRÁ GOTT Í MATINN!
Hrist og ís síaður frá í kokteilglas. Börkur af appelsínu kreistur yfir og látinn í glasið.
2.
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A
ga e l i n r gi D TAKTUGRAM MYN INSTA ttinum af ré
3.
MERKt #GOTTi u MYNDINA M og dei ldu á ATINN FACEBO OK
og þú Gætir unnið weberr grill! eða glæsilega gjafakörfu
Sendu okkur okkur þína þína Sendu girnilegu matarmynd matarmynd girnilegu
#GOTTiMATINN
Taktu þátt í matarmyndaleik Gott í matinn. Útbúðu þinn uppáhaldsrétt úr ljúffengu hráefni frá Gott í matinn, taktu girnilega Instagram mynd af réttinum og deildu henni með okkur á Facebook. Girnilegasta matarmyndin verður valin úr pottinum og sigurvegarinn hlýtur að launum glæsilegt Weber grill.
heilabrot
Helgin 11.–13. júlí 2014
Spurningakeppni fólksins 1. Hvaða hljómsveit er aðalnúmerið á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina? 2. Markvörðurinn Tim Krul var bjargvættur Hollendinga gegn Kostaríka í átta liða úrslitum HM. Með hvaða félagsliði leikur hann? 3. Hverjir sungu lagið Við erum tvær úr tungunum? 4. Hver leikur Claire Underwood í sjónvarpsþáttunum Spilaborg, House of Cards? 5. Hvaða heimsfrægi matreiðslumaður var hér á landi á dögunum og veiddi meðal annars í Eystri-Rangá? 6. Hvað heitir höfuðborg Chile? 7. Hver er næst hæsti tindur Íslands? 8. Hvers lenskur er tónlistarmaðurinn Neil Young? 9. Hver er stærsta reikistjarnan í sólkerfinu? 10. Risastórt listaverk eftir Söru Riel, mynd af fjöður, var afhjúpað á dögunum. Listaverkið er á gafli fjölbýlishúss í Breiðholtinu. Við hvaða götu stendur fjölbýlishúsið? 11. Hvað heitir ný hljómsveit Sveppa? 12. Hvað heitir stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands? 13. Til hvaða liðs gekk knattspyrnumaðurinn Alfreð Finnbogason í síðustu viku? 14. Hvað eru mörg kvikmyndahús á Akureyri? 15. Hvar fæddist Jónas Hallgrímsson?
sudoku 1. Quarashi.
4. Robin Wright. 5. Gordon Ramsay. 6. Santiago.
11. Sveppalingarnir. 12. Bernhard Wilhelm.
14. 2.
?
9 stig
1. Fjallabræður.
9. Neptúnus.
2. Tottenham.
10. Asparfell.
4. Robin Wright. 3. Halli og Laddi.
14. 2.
7. Pass. 8. Kanadískur.
4
6 7 9 1
?
Jón Ólafur skorar á Ögmund Skarphéðinsson arkitekt.
3 1 6 5 6 1 8
2
8
3
krossgátan
1. Quarashi. 2. Newcastle United. 3. Halli og Laddi. 4. Robin Wright. 5. Gordon Ramsay. 6. Santiago. 7. Bárðarbunga (2.000 m). 8. Kanadískur. 9. Júpíter. 10. Asparfell. 11. Spilagaldrar. 12. Ilan Volkov. 13. Real
197
SLÆPIST FLATFÓTUR
Lausn á krossgátunni í síðustu viku. 196
TÚTNA
B L Ó L G Á N Í F A S A L E S L I T M R Í A Á T A T S K Í K M Í M A R U S K A T R LURALEGUR SAKKA
HÁTTUR SPÖNN SJOKK
J A R I Ð L S Í K A S N
SLÁTRA ÞULA
INNYFLA
Í RÖÐ
SIGTAST
HLÉ
VELTA
FLANDUR
MEÐALA
F L Y F H J A
SJÁVARMÁLS DEKK
SPÍRITISMI
KVÍSL MÓTA
F O R M A
Á L M A OFREYNA VIÐSKIPTI
S A F L Ú A N A K V J Ö Ó L N D
EINSÖNGUR
MORKNA
GLÆTA
AFTANN
LEIÐSLA
KK NAFN
HVÍLD KLAKI
KLIFUN
GUFUHREINSA
JARÐEFNI SÁLDA
TYGGJA
ÁHRIFAVALD
SKAMMT TÍÐ
MAKA
SKÆR
DRYKKUR ALDINLÖGUR
SELLU
ÍÞRÓTTAFÉLAG
GLINGUR
ÚÐADÆLA
Ú Ð A R I ETJA
S I G A ÁTT EINS
S A M A FESTING TITILL
F R Ú
F R A G G E I N G L T A R A U L S A T U G A L T L Í R U A N D NÁMSGREIN
AÐHEFST
LITNINGAR
KAUPA INN BLÓÐSUGA
DUL
TILTRÚ
MINNISPUNKTUR LAND KER
ANDVARI HVERS EINASTA
SKVETTA
SKATTUR
DOLLARI
V L E G U R E R I R Ó P A N T A P Ö S M O N T E Y N D G L H G L Ó S A J A P A N A U N A Æ S K A T T A T O L A G U M S A N E K T M N Ú A M U M S L A U T A L U R DVELJA
HVOFTUR
BÓT Á FLÍK
KVÖRN
FUGL
UMHYGGJA
SELUR
SÖGU
KONUNGSSONUR
Á KIND HREYKJA SÉR
SEFAST
BEITA NES
RJÚKA
KRAÐAK
ÖFUG RÖÐ
JAFN
GORT
HVETJA
LEIKUR
NÚMER TÓNVERKS
ÓNEFNDUR
STRUNSA
SAFNA
FJALL
ÞARFNAST
DVELJA
AUMA
HLJÓÐNA
JURT
ÓSKERTAR
SKÓLI
ÁVÖXTUR
HOLSKRÚFA
ÁFORM
UNGDÓMUR
KAÐALL
BARDAGI
LOKAORÐ
FUGL
FÍFLAST
DYRAUMGERÐ
HEMJA
TITILL
SLUMPUR
KLÆÐALEYSI TALA
NUDDA HÁR
ANGAR
DÚTLA
GÖSLA
VELTINGUR
ÚTMÁ
SJÚKDÓMUR
TVÍHLJÓÐI
LÆGÐ
GRILLVEISLUR
FRJÓ
DÍNAMÓR
MASA
LOKAORÐ
ÁTT
TYGGJA
SNÚA HEYI
TÆPLEGA
LANDS
MJÖG SKEMMTUN
FYRIR HÓPA OG SAMKVÆMI
HEILU HVORT
KOMST AUGA Á
ÁSAKA
RANGL
GILDRA
ERINDI
FORFAÐIR
ÆSKJA
ÁN
KVK. NAFN
HÁS
HNAPPUR
ALKYRRÐ
HURFUÐ
49
RÝJA
FLÍK
ÁKÆRA
FROSKTEGUND
RÍKJA
Grill
sumar!
ÁSAMT
FUGL LYF
STÓR FISKINET
HRÓP
MÆLIEINING
MANNVÍG
SKÓLI
BYLGJA
KÓF
NÁLÆGT
NEÐAN
MÁL
SUSS
PENINGAR
MÁLI
Í RÖÐ
ÖRVERPI
Í RÖÐ
GOLF ÁHALD
VERKFÆRI
Pantaðu á www.noatun.is eða í næstu Nóatúns verslun. FÍFLALÆTI
TÍMAEINING
FORM
TÖFRAORÐ
Gómsætar grillveislur tilbúnar beint á grillið.
Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
UMKRINGJA
MARGSINNIS
TRÉ
lausn
4
1 5
8
arkitekt
svör
9 2 2
8 stig
Jón Ólafur Ólafsson
7
5
15. Hrauni í Öxnadal.
9
1 6
12. Pass. 13. Real Sociedad.
4 7 6
sudoku fyrir lengr a komna
11. Pass.
5. Jamie Oliver. 6. Santiago.
15. Hrauni í Öxnadal.
útibússtjóri Sjóvár í Reykjanesbæ.
1 3 5 6 7 5 1 6 8 6 8 4
13. Pass.
7. Snæfell.
Baldur Guðmundsson
7 3 6 2 8 9 5 2 9
10. Pass.
3. Halli og Laddi.
8. Kanadískur.
1
9. Júpíter.
2. Fulham.
Sociedad. 14. 2. 15. Hrauni í Öxnadal.
LTÍÐ FYRIR
48
HÖGG
LAND
klippið
Sendu okkur 5 toppa af Senseo umbúðum og þú gætir unnið nýju Senseo kaffivélina!
5 heppnir vinningshafar verða dregnir út í hverri viku frá 30. júní til 1. september 2014, alls 50 talsins.
Þátttökuumslög í öllum verslunum. Á Facebook síðu okkar, Facebook/Senseo kaffi, verða birt úrslit auk frekari upplýsinga um leikinn.
50
stjörnufréttir
Helgin 11.–13. júlí 2014
nýir þættir á
SkjáEinum Það verður af nógu að taka þegar nýjar þáttaraðir hefja göngu sína á SkjáEinum í næstu viku. Skemmtilegu félagarnir í Men at Work snúa aftur í annarri þáttaröð sem hefst á mánudaginn sem og ný sería um einkaspæjarana King&Maxwell hefst á SkjáEinum á þriðjudaginn. Þá hefst breska smáþáttaröðin Inside Men sem og glæný þáttaröð með hinni eiturhörðu KIrstIe Kirstie Alley.
InsIde Men Bresk smáþáttaröð um vopnað rán sem framið er í peningageymslu í Bristol, Bretlandi. Þættirnir fjalla um þrjá starfsmenn peningageymslunnar og aðdraganda þess að þeir leggjast út í slíkt risa rán á sínum eigin
vinnustað. Þættirnir fengu mikið lof gagnrýnenda þegar þeir voru sýndir í Bretlandi. Með aðalhlutverk fara meðal annars Steven Mackintosh, Warren Brown og Ashley Walters.
! A L A S T Ú ALA! S T Ú
ETHNICRAFT SÓFUM
oak slice borðstofuborð. gegnheil eik. 90x180 125.300 kr.
20-50
öLLUM boRðSToFUHÚSgögNUM
30
20-60
Hinn 26 ára gamli Arlo Barth bankar upp á hjá líffræðilegri móður sinni sem hann hefur aldrei hitt eftir að hún gaf hann til ættleiðingar strax eftir fæðingu. Móðirin, sem leikin er af Kirstie Alley,
er ekki tilbúin fyrir móðurhlutverkið enda er hún upptekin við að lifa glamúrstjörnulífi í Hollywood ásamt fræga fólkinu en með aðstoð góðra vina sannfærist Madison á að gefa móðurhlutverkinu annað tækifæri.
Minute to Win it þrautir
Slóu í gegn! M ikið var um að vera í svokölluðu Minute to Win It – þrautatjaldi á einu stærsta knattspyrnumóti landsins, N1 mótinu, sem fór fram á Akureyri um síðustu helgi. Þrautatjaldið var liður í Vegabréfaleik N1 og gátu gestir og gangandi litið inn og fengið
smjörþefinn af þrautunum sem keppt verður í þegar Minute to Win It – Ísland hefur göngu sína í september á SkjáEinum. Ingó veðurguð verður kynnir þáttanna og tók vel á móti sprækum og glað-
lyndum fótboltakrökkum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
ALLRI SUMARvöRU
wilbo frá habitat 3ja sæta sófi 138.600 kr. 2ja sæta sófi 124.600 kr. stóll 87.500 kr.
Til í fjórum litum
300: Rise of an Empire komin í SkjáBíó
30
balthasar frá habitat 3ja sæta sófi 156.000 kr. 2ja sæta sófi 139.200 kr. stóll 76.000 kr.
20-50 öLLUM SÓFUM
20
Til í fjórum litum
ath. Öll birt verð eru afsláttarverð
tekk company og habitat kauptún 3 sími 564 4400 vefverslun á www.tekk.is
opið mánudaga til laugardaga kl. 11-18 og sunnudaga kl. 13-18
Ein flottasta mynd ársins, 300: Rise of an Empire, er komin í SkjáBíó en myndin er framhald af 300 sem kom út árið 2006. Myndin er hvað þekktust fyrir ævintýralegan söguþráð en ekki síður fyrir mikilfengleg bardagaatriði og blóðsúthellingar.
„Bardagaatriðin eru epísk og mjög áhrifamikil,“ segir aðalleikari myndarinnar Sullivan Stapleton. „Ég æfði um þrjár klukkustundir á dag fyrir myndina, bæði í ræktinni sem og með sverð. Mér leið eins og litlum dreng, að leika mér með sverð aftur sem var ótrúlega gaman.“
Stjörnufréttir eru í boði SkjáSeinS
AIR & BLUR TÆKNI
ÞYNGDARLEYSI, LÉTTLEIKI HYLUR ÁN ÞESS AÐ ÞEKJA
EINS OG ÁN FARÐA. SJÁANLEG FULLKOMNUN, LÉTTUR EINS OG LOFTIÐ. NÝR
MIRACLE AIR DE TEINT PERFECTING FLUID MATTE GLOW CREATOR
52
sjónvarp
Helgin 11.–13. júlí 2014
Föstudagur 11. júlí
Föstudagur RÚV
21:05 Sarah’s Key Dramatísk mynd frá 2010 með Kristin Scott Thomas í aðalhlutverki.
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
22:30 The Tonight Show Wayne‘s World starnan Dana Carvey ásamt4 ungstirninu Hailee Steinfeld eru gestir í kvöld. Reggíbandíð Magic! tekur lagið.
Laugardagur
19.50 HM - Bronsleikur Bein útsending frá bronsleiknum á HM í fótbolta sem fram fer í Brasilíu.
15.40 Ástareldur 17.20 Kúlugúbbarnir (1:18) 17.43 Undraveröld Gúnda (6:11) 18.05 Nína Pataló (29:39) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Norrænar glæpasögur ... e. 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Orðbragð (1:6) e. 20.10 Saga af strák (6:13) 20.35 Séra Brown (1:10) Breskur sakamálaþáttur um séra Brown sem leysir glæpsamleg mál á milli kirkjuathafna. 5 6 jörðin stöðvaðist 21.30 Daginn sem Endurgerð sígildrar vísindaskáldsögu frá 1951 með Keanu Reeves og Jennifer Connelly í aðalhlutverkum. Geimvera og vélmenni ná til jarðar til að bera jarðarbúum mikilvæg skilaboð. Önnur hlutverk: Kathy Bates, Jaden Smith og John Cleese. Leikstjórn: Scott Derrickson. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.10 Ég elska þig líka Gamanmynd um tvo seinheppna félaga sem ákveða að styðja hvorn annan við að næla sér í draumakonuna. Aðalhlutverk: Brendan Cowell, Peter Dinklage og Yvonne Strahovski. Leikstjóri: Daina Reid. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.55 Skógarhöggsmaðurinn e. 02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
SkjárEinn
22:10 Runner, Runner Mynd með Ben Affleck og Justin Timberland.
Sunnudagur
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
4
18.50 HM Úrslitaleikur Bein útsending frá úrslitaleiknum á HM í fótbolta sem fram fer í Brasilíu.
22:45 Nurse Jackie (3:10) Margverðlaunuð bandarísk þáttaröð um hjúkrunarfræðinginn og pilluætuna Jackie.
Sunnudagur
Laugardagur 12. júlí RÚV
STÖÐ 2
07.00 Morgunstundin okkar 07:00 Barnatími Stöðvar 2 10.20 Stígvélaði kötturinn e. 08:00 Malcolm In the Middle (15/22) 11.50 LH Ræktunarbú, úrslit 08:25 Drop Dead Diva (6/13) 12.30 Landinn e. 09:15 Bold and the Beautiful 13.00 Útsvar e. 09:35 Doctors (13/175) 14.05 Attenborough: Furðudýr ... e. 10:15 Last Man Standing (10/24) 14.30 Sitthvað skrítið í náttúrunni e. 10:40 The Face (4/8) 15.20 Friðrik Þór sextugur e. 11:25 Junior Masterchef Australia 15.50 Konsúll Thomsen keypti bíl e 12:15 Heimsókn allt fyrir áskrifendur 16.20 Fólk við fjörðinn e. 12:35 Nágrannar 17.20 Tré-Fú Tom (1:26) 13:00 Michael Jackson Life of an Icon fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17.42 Grettir (25:52) 15:35 Young Justice 17.55 Táknmálsfréttir 15:55 Frasier (2/24) 18.05 Violetta (11:26) 16:20 The Big Bang Theory (22/24) 18.54 Lottó 16:45 How I Met Your Mother (3/24) 19.00 Fréttir 17:10 Bold and the Beautiful 4 5 19.20 Veðurfréttir 17:32 Nágrannar 19.25 Íþróttir (7:9) 17:57 Simpson-fjölskyldan (21/21) 19.30 HM stofan 18:23 Veður 19.50 HM - Bronsleikur Beint 18:30 Fréttir Stöðvar 2 21.50 HM stofan 18:47 Íþróttir 22.20 Svartklædda konan Spennu18:54 Ísland í dag tryllir með hinum knáa Daniel 19:06 Veður Radcliffe í aðalhlutverki. Ungur 19:15 Super Fun Night (6/17) lögfræðingur stendur andspænis 19:35 Impractical Jokers (6/8) átökum við veru af öðrum heimi. 20:00 Mike & Molly (16/23) Leikstjóri: James Watkins. Atriði 20:20 NCIS: Los Angeles (6/24) í myndinni eru ekki við hæfi 21:05 Sarah’s Key Dramatísk barna. mynd frá 2010 með Kristin 23.50 Sjö undur FlugvélaverkScott Thomas í aðalhlutverki. fræðingur sem fortíðin nagar Myndin gerist í París nútímans reynir að gera yfirbót með því og fjallar um blaðakonu sem að breyta lífi sjömenninga sem finnur hvernig líf hennar er hann þekkir ekki neitt. Leikstjóri orðið nátengt ungri stúlku, en er Gabriele Muccino og meðal fjölskylda stúlkunnar flosnaði leikenda eru Will Smith, Rosario upp í hinum alræmdu fjöldaDawson og Woody Harrelson. e. handttökum Nasista í París, Vel’ 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok d’Hiv Roundup, árið 1942. 22:55 For a Good Time, Call.... 00:20 X-Men: First Class 02:30 Daybreakers 04:05 Ondine 05:45 Fréttir og Ísland í dag
RÚV
STÖÐ 2
07.00 Morgunstundin okkar 07:00 Barnatími Stöðvar 2 10.15 Vasaljós (8:10) e. 11:35 Big Time Rush 10.40 Með okkar augum (5:6) e. 12:00 Bold and the Beautiful 11.10 Schumann, Clara og Brahms 12:20 Bold and the Beautiful 13:40 Britain’s Got Talent (12&13/18) 12.00 HM Bronsleikur e. 13.50 Geimverur á Snæfellsnesi 15:15 Grillsumarið mikla 14.15 Allir dansa mambó e. 15:35 Dallas (7/15) 16:20 How I Met Your Mother (12/24) 15.45 Sumartónleikar í Schönbrunn 16:40 ET Weekend (43/52) allt fyrir áskrifendur2012 e. 17.20 Stundin okkar e. 17:25 Íslenski listinn 17.45 Táknmálsfréttir 17:55 Sjáðu fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18.00 Fréttir 18:23 Veður 18.20 Veðurfréttir 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18.25 Íþróttir (8:9) 18:50 Íþróttir 18.30 HM stofan 18:55 Frikki Dór og félagar 18.50 HM Úrslitaleikur Beint 19:156Lottó 4 5 21.00 HM stofan 19:20 Stuart Little 2 21.45 Friðrik Þór um Börn náttúrunnar 20:40 Phil Spector Mynd byggð á sönnum atburðum með Al Pacino Myndin er hans þekktasta verk og hlaut meðal annars tilnefningu til og Helen Mirren í aðalhlutverki. Óskarsverðlauna. Dagskrárgerð: Myndin fjallar um samband Phil Jón Egill Bergþórsson. Spector og Linda Kenny Baden 21.50 Börn náttúrunnar sem var lögfræðingur hans í Kvikmynd eftir Friðrik Þór dómsmáli þar sem Phil var sakFriðriksson frá 1992. Gamall aður um morð á Lana Clarkson. maður hittir æskuvinkonu sína á 22:10 Runner, Runner Mynd með elliheimili og saman strjúka þau Ben Affleck og Justin Timberog halda á vit ævintýranna. Aðalland. Myndin fjallar um stærðfræðisnillinginn Richie Furst sem hlutverk leika Gísli Halldórsson og Sigríður Hagalín. e. langar í nám við Princeton-há23.15 Alvöru fólk (10:10) Atriði í skóla en hefur ekki efni á því. þáttunum eru ekki við hæfi ungra Til að fjármagna námið ákveður barna. hann að spila póker á netinu 00.15 Löðrungurinn (2:8) Ástralskur með góðum árangri. myndaflokkur byggður á met23:40 The Next Three Days sölubók eftir Christos Tsiolkas e. 01:50 10 Years 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 03:30 Moneyball 05:40 ET Weekend (43/52)
SkjárEinn
6
SkjárEinn
06:00 Pepsi MAX tónlist 15:00 Dr. Phil 06:00 Pepsi MAX tónlist 06:00 Pepsi MAX tónlist 17:00 Catfish (3:12) 13:20 Dr. Phil 08:00 Everybody Loves Raymond 11:15 Borgunarmörkin 2014 17:45 America's Next T.M. (4:16) 14:40 Judging Amy (23:23) 08:25 Dr. Phil 12:00 Demantamótin 18:30 The Good Wife (22:22) 15:25 Top Gear USA (7:16) 09:05 Pepsi MAX tónlist 14:00 Demantamótin Beint 19:15 Rookie Blue (6:13) 16:15 Top Chef (15:15) 14:50 The Voice (11 & 12:26) 16:00 N1 mótið 20:00 Gordon Ramsay Ultimate (1:20) 17:00 Emily Owens M.D (7:13) 17:15 Dr. Phil 16:40 Breiðablik - KR 20:25 Top Gear USA (8:16) 17:45 Survior (7:15) 17:55 Necessary Roughness (12:16) 14:05 Fjölnir - Fylkir 18:30 Borgunarmörkin 2014 21:15 Law & Order (22:22) 18:30 The Bachelorette (4:12) 18:40 An Idiot Abroad (2:9) 15:55 Pepsímörkin 2014 19:15 Demantamótin allt fyrir áskrifendur 22:00 Leverage (11:15) 20:00 Eureka (5:20) 19:25 30 Rock (2:22) 17:20 N1 mótið 21:15 UFC Now 2014 22:45 Nurse Jackie (3:10) 20:45 Beauty and the Beast (15:22) 19:50 America's Funniest Home Vid. 18:00 Demantamótin Beint 22:00 UFC Fight Night fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 23:15 Californication (3:12) 21:35 Upstairs Downstairs (2:3) 20:15 Survior (7:15) 20:00 Box - Provodnikov vs Algieri 23:35 Bayer Leverkusen - Man. Utd. 23:45 Agents of S.H.I.E.L.D. (13:22) 22:25 A Gifted Man (2:16) 21:00 The Bachelorette (4:12) 22:20 Demantamótin 00:30 Scandal (3:18) 23:10 Falling Skies (4:10) 22:30 The Tonight Show allt fyrir áskrifendur 5 6 01:15 Beauty and the Beast (15:22) 23:55 Rookie Blue (6:13) 23:15 Royal Pains (13:16) 09:45 Alsír - Rússland 02:00 Leverage (11:15) 5 00:40 Betrayal (4:13) 00:00 The Good Wife (22:22) 4 6 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:15 Sviss - Frakkland 11:25 Ian Wright 02:45 The Tonight Show 01:25 Ironside (5:9) 00:45 Leverage (10:15) 14:00 HM Messan 11:55 HM Messan 03:30 Pepsi MAX tónlist 02:10 The Tonight Show 01:30 Survior (7:15) 15:00 Frakkland - Þýskaland 12:55 Kamerún Brasilía 03:40 Pepsi MAX tónlist 02:15 The Tonight Show allt fyrir áskrifendur 16:40 Brasilía - Kólumbía 14:40 Argentína - Belgía 03:45 Pepsi MAX tónlist allt fyrir áskrifendur 18:20 HM Messan 16:20 Holland - Kostaríka 4 5 6fræðsla, sport og skemmtun fréttir, 08:55 & 16:10 Airheads 19:20 Ian Wright 18:00 HM Messan fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:25 & 17:40 Hook 07:10 & 14:35 Pay It Forward 19:50 Brasilía - Þýskaland 19:00 Brasilía - Þýskaland allt fyrir áskrifendur 12:45 & 20:00 Hitch 09:10 & 16:35 The Object of My Affec. 09:10 & 15:35 Gandhi 21:35 Holland - Argentína 20:45 Holland Argentína allt fyrir áskrifendur 14:40 Judy Moody and the Not ... 11:00 & 18:25 Jack the Giant Slayer 12:15 & 18:40 Free Willy 23:20 HM Messan 22:30 HM Messan allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 22:00 & 04:15 The Dark Knight Rises 12:55 & 20:20 Damsels in Distress 13:55 & 20:20 Clear History 00:20 Portúgal - Gana 23:30 Leikur um 3. sætið fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 4 5 6 00:40 The Cold Light of Day 22:00 & 04:25 Love Ranch 22:00 & 02:45 The Heat 4 500:00 Backdraft 6 02:15 Bright Star 23:55 Perrier’s Bounty fréttir, fræðsla, sport og skemmtun SkjárSport SkjárSport 02:30 The Fighter 01:20 Flypaper 06:00 Motors TV 06:00 Motors TV
4
5
6
4
5
6
H E I M S K L A S S A H LJ Ó M F L U T N I N G U R Úrval af gæðahátölurum frá Pioneer Veldu vandað – það borgar sig alltaf. BÍLGEISLASPILARI · DEH-X3600UI
4X50 W MOSFET magnari. Útvarp með 24 stöðva minni. Spilar: CD-R/RW, MP3, WMA, WAV. AUX og USB tengi á framhlið. EEQ, Tónstillir fyrir bassa, mið– og hátóna. Spilar og hleður iPod í gegnum USB (snúra fylgir ekki). Multi-Colour skjár.
BÍLGEISLASPILARI · DEH-150MP
4X50 Mosfet magnari · Útvarp með 24 stöðva minni · Spilar: CD, MP3, WMA WAV · USB og Aux-in af framan
Verð: 19.900
Verð: 28.900
LÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800 · www.ormsson.is · Verslanir og umboðsmenn um land allt
4
sjónvarp 53
Helgin 11.–13. júlí 2014 Í sjónvarpinu HM Í knattspyrnu
13. júlí STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:10 Victourious 11:35 iCarly (6/25) 12:00 Nágrannar 13:45 Heimur Ísdrottningarinnar 14:00 Mr. Selfridge (1/10) 14:50 Death Comes To Pemberley 15:50 Mike & Molly (2/23) 16:15 Modern Family (10/24)allt fyrir áskrifendur 16:40 The Big Bang Theory (7/24) 17:05 Kjarnakonur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:35 60 mínútur (40/52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (46/60) 19:10 Britain’s Got Talent (14&15/18) 4 20:45 Mad Men (7/13) 21:35 24: Live Another Day (11/12) 22:20 Tyrant (3/10) 23:05 60 mínútur (41/52) 23:50 Nashville (19/22) Önnur þáttaröð þessara sem fjallar um kántrísöngkonuna Rayna og ungstirnið Juliette Barnes. Í síðustu þáttaröð reyndu þær fyrir sér í samstarfi til að lífga uppá ferlil þeirra beggja. Eins hefur mikið gengið á bæði í starfi og einkalífi þeirra beggja. Með aðalhlutverk fara Connie Britton úr American Horror Story og Heyden Panettiere. 00:35 The Leftovers (2/10) 01:30 Crisis (5/13) 02:15 Looking (1/8) 02:40 Bad Teacher 04:10 Sleeping with The Enemy 05:45 Fréttir
Sjónvarpsgláp á barnum Ég og vinur minn, sem ekki hefur verið mikið fyrir að fylgjast með íþróttum í gegn um tíðina, gerðum okkur glaðan dag og horfðum á fótboltaleik á krá í vikunni. Þetta var ekki fyrsti leikurinn sem hann horfir á en ekki er hann með þá marga undir beltinu. Ég hef svo sem horft á nokkra fótboltaleiki en yfirleitt fundist þeir leiðinlegir í meira lagi og aldrei hef ég horft á slíkan á sportbar. Eftir að hafa skakklappast út af einum stað vegna plássleysis enduðum við á Glaumbar. Já, gamli góði Glaumbar er ennþá til og eftir að hafa 5
keypt sitt hvorn öllarann byrjaði leikurinn. Og hvílíkur leikur þetta var til að byrja að fylgjast með fótbolta utan veggja heimilisins þar sem germanskir gjörsamlega völtuðu yfir þá brasilísku á eftirminnilegan hátt. Þarna sat ég opinmynntur með þessum fyrrum antísportista á sportbar að horfa á fótbolta og það sem meira var, við höfðum báðir gaman af. Með þetta veganesti kíkti ég svo aðeins á næsta leik á eftir. Opnaði bauk, reyndar bara heima hjá mér, og beið eftir atinu. En það kom bara ekki. Eftir
6
Útsalan er hafin 20 – 50% afsláttur Útsalan er byrjuð Komdu og gerðu frábær kaup á útsölunni
11:00 Moto GP - Holland 12:00 Moto GP - Þýskaland Beint 13:05 Demantamótin 15:05 N1 mótið 15:45 Stjarnan - FH 18:00 Demantamótin 20:00 Moto GP - Þýskaland allt fyrir áskrifendur 21:00 Stjarnan - FH 22:50 San Antonio - Miamifréttir, fræðsla, sport og skemmtun 01:15 UFC Unleashed 2014
07:40 Leikur um 3. sætið 09:25 HM Messan 10:25 Brasilía - Þýskaland 12:10 Holland - Argentína allt fyrir áskrifendur 13:55 Leikur um 3. sætið 15:40 Switzerland, Manaus, Ecuador fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:10 Kamerún - Króatía 17:55 Ian Wright 18:25 Þýskaland - Alsír 20:40 Holland - Mexíkó 22:30 Úrslitaleikur 4
SkjárSport
4
5
6
SUMARÚTSALAN ER HAFIN HJÁ OKKUR
5
120 mínútur plús margar af uppbótartíma var ég bugaður. Ég var svo feginn því að þetta var ekki leikurinn sem við fórum úr húsi til að sjá og ef þetta er það sem koma skal í úrslitaleiknum vona ég að reglunum í þessu sporti verði breytt. Þannig að annað liðið, hægt að velja það með hlutkesti í upphafi leiks, missi í það minnsta tvo mikilvægustu mennina út af svo það verði eitthvað fútt í þessu. Þó ekki sé nema fyrir okkur félagana næst þegar við skellum okkur á Glaumbar. Haraldur Jónasson
6
Útsalan er hafin Sjón er sögu ríkari
06:00 Motors TV
KOMIÐ OG GERIÐ FRÁBÆR KAUP!
– í miðbæ Hafnarfjarðar
Vertu litrík í sumar Sumarútsalan er hafin í Dalakofanum
54
menning
Helgin 11.–13. júlí 2014
Myndlist systkini sýna í sögusetrinu
Tileinka föður sínum sýninguna Systkinin Guðrún og Kalman le Sage de Fontenay opna myndlistasýninguna Sýn / Vision í Sögusetrinu Hvolsvelli, á laugardaginn, 12. júlí klukkan 17. Guðrún er grafískur hönnuður frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands, útskrifaðist þaðan 1989. Á sýningunni sýnir Guðrún landslagsmyndir sem unnar eru með olíu á striga. „Náttúran er tilviljunarkennd og óútreiknanleg, í raun skipuleg óreiða. Ég vil ekki binda mig ákveðnum formum úr náttúrunni eða ákveðn-
um stöðum heldur snýst þetta um tilfinningu sem ég reyni að fanga.“ Kalman er grafískur hönnuður frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands, útskrifaðist þaðan 1988. Hann sótti námskeið í listum við University of Washington State Art dep. 1985-86. Stúdent af myndlistasviði Fjölbrautaskólans í Breiðholti 1983. Á sýningunni sýnir Kalman myndir unnar með vatnslitum sem og myndir unnar í tölvu. „Tölvan er miðill sem listamenn hafa í auknum mæli notað og er á
ensku talað um „Photo manipulation“ sem væri hægt að útskýra með því að segja að listamaðurinn noti tölvuna sem blýant, pensil og liti. Þessi sýning er tileinkuð föður okkar, Jean Robert Edouard le Sage de Fontenay, sem lést 12. júlí 1987.“ Jean var mikill unnandi lista, íslenskrar náttúru, sögu og menningar. Á yngri árum málaði hann myndir í abstrakt stíl bæði í olíu og vatnslit. Hann var frumkvöðull á sviði ræktunar, uppgræðslu og fóðurfram-
leiðslu í Rangárþingi eystra. Jean kom að stofnun Stórólfsvallabúsins þar sem hann var farsæll bústjóri í áratugi. Guðrún og Kalman hafa bæði unnið sem grafískir hönnuðir um árabil. Hún á auglýsingastofunni Pipar/ TBWA og hann á RÚV. Sýningin í Sögusetrinu á Hvolsvelli stendur til sunnudagsins 17. ágúst. -hf Systkinin Guðrún og Kalman le Sage de Fontenay.
tónlist HljóMsveitin dúndurfréttir safnar fyrir útgáfu á k arolinafund
Gefa goðsagnarkennda The Wall-tónleika út á DVD Strákarnir í Dúndurfréttum gerðu allt vitlaust í Hörpu í mars þegar þeir fylltu Eldborgarsalinn í þrígang og fluttu The Wall eftir Pink Floyd. Nú hyggjast Matti Matt og félagar gefa tónleikana út á DVD og geisladiski en til þess að það geti orðið að veruleika leita þeir til aðdáenda sinna um fjármögnun.
H
ljómsveitin Dúndurfréttir hélt í marsmánuði þrenna hljómleika í Eldborgarsal Hörpu þar sem meðlimir hennar fluttu meistaraverkið The Wall eftir hljómsveitina Pink Floyd í heild sinni. Með Dúndurfréttum var 35 manna sinfóníuhljómsveit sem Bernharður Wilkinsson stýrði, 30 manna kór Hljómeyki og 20 krakkar úr Skólakór Kársnesskóla. Þegar mest lét voru yfir 90 manns á sviðinu. „Tónleikarnir áttu upphaflega bara að vera í þetta eina skipti en þegar miðasalan fór af stað þá sáum við strax að við þyrftum að fjölga tónleikunum,“ segir Matthías Matthíasson, einn meðlima Dúndurfrétta. Tónleikarnir urðu þrennir á tveim dögum og voru rúmlega fjögur þúsund manns sem upplifðu eina stærstu tónleikauppsetningu sem sett hefur verið upp í Eldborg.
Strákarnir í Dúndurfréttum héldu þrenna frábæra tónleika í Eldborgarsal Hörpu þar sem þeir fluttu The Wall í heild sinni. Nú stefna þeir að því að gefa tónleikana út.
„Við ákváðum að taka þetta upp, bæði hljóð og mynd. Fyrst og fremst bara fyrir okkur sjálfa til þess að eiga og jafnvel senda til útlanda. Gæðin voru bara svo mikil og stemningin skilaði sér svo vel á upptökurnar að núna langar okkur hreinlega til þess að gefa þetta út. Bæði á DVD og geisladiski,“ segir Matti. Það kostar sitt að gefa svona efni út og Matti og félagar hafa kosið að fjármagna útgáfuna í gegnum Karolinafund. Það virkar þannig að markmið er sett og því þarf að ná á ákveðnum tíma. Á þeim tíma leggur fólk verkefninu lið með að leggja mismunandi upphæðir með kreditkorti í verkefnið. Ekki er gjaldfært af kortinu fyrr en ljóst er að markmiði fjármögnunarinnar er náð. Ef það næst hins vegar ekki verður
ekki gjaldfært það sem fólk lagði til og því er engin áhætta á því að fólk borgi í verkefni sem ekki verður af. „Við eigum rúmlega þrjár vikur eftir af tímanum og viljum biðla til allra um hjálp. Hvort sem það er fólk sem var á tónleikunum, þeir sem hafa áhuga á músík eða fólk sem hefur fylgt okkur í gegnum tíðina,“ segir Matti en Dúndurfréttir fagna 20 ára afmæli á næsta ári. „Þeir sem leggja verkefninu lið fá eintök af tónleikunum, allt frá venjulegri útgáfu upp í árituð eintök og nafnið sitt á þakkarlistanum. Þetta gæti orðið mjög persónuleg eign,“ segir tónlistarmaðurinn. Þeir sem hafa áhuga á að leggja verkefninu lið finna það á www.karolinafund.com undir nafninu Dúndurfréttir.
Einfaldari lEit að ódýrum hótElum í útlöndum Leitaðu og berðu saman tilboð á hótElum út um aLLan heim og skoðaðu úrvaLið af sérvöLdum gististöðum, orLofsíbúðum og gistiheimiLum fyrir næstu utanLandsferð á túristi.is. Lesendur okkar fá einnig regLuLega sérkjör á gististöðum út í heimi.
TÚRISTI
56
menning
Helgin 11.–13. júlí 2014
Sýnir listaverk á Times torgi Listaverk eftir Jakob Veigar Sigurðsson verða sýnd á stórum skjá á Times torgi í New York í júlí. Jakob heldur í skiptinám til Austurríkis í haust við Akademie der bildenden Kunste. Adolf Hitler sótti tvisvar sinnum um inngöngu í þann skóla en var hafnað.
T
vö málverk eftir Jakob Veigar Sigurðsson verða sýnd á myndlistarsýningunni #seemetakeover á Times torgi í New York 24. júlí næstkomandi. Verkunum verður varpað á stóra skjái, ásamt verkum annarra listamanna. Öðru verkinu verður varpað á sextíu metra háan skjá og mun því gnæfa yfir torgið. „Þetta er stærsta sýningin sem ég hef tekið þátt í hingað til og því mjög spennandi tækifæri,“ segir hann. Sýningin er á vegum vefsins www. see.me sem stofnaður var af listamanni sem vildi koma sjálfum sér á framfæri. Nú eru þúsundir listamanna sem nýta sér vefinn. Listamennirnir sem unnu sér inn rétt til að taka þátt sýningunni þurftu að safna ákveðnum fjölda „læka“ á verk sín og selja ákveðinn fjölda bola með myndum af verkum sínum til að öðlast þátttökurétt. Það tókst hjá Jakobi
Verki eftir Jakob Veigar Sigurðsson verður varpað á sextíu metra háan skjá á Times torgi í New York.
og er hann að vonum ánægður með að fá tækifæri til að sýna verk sín á Times torgi. „Þetta var svolítið eins og að spila í lottó, nema líkurnar eru aðeins meiri.“ Enn er hægt að kaupa boli á vefnum jakobveigar.see.me. Síðasta ár stundaði Jakob myndlistarnám við Listaháskóla Íslands og næsta vetur dvelur hann í Vínarborg og stundar nám í „fígúru málun“ við Akademie der bildenden Künste. Adolf Hitler sótti tvisvar sinnum um inngöngu í þann skóla áður en hann snéri sér að stjórnmálum en var hafnað. „Hitler var reyndar fínn málari en greinilega ekki nógu góður til að komast í þennan skóla. Eins gott að ég hafi fengið inngöngu. Annars hefði ég kannski þurft að fara í pólitík,“ segir Jakob. Dagný Hulda Erlendsdóttir
Jakob Veigar Sigurðsson, nemi við Listaháskóla Íslands.
Hitler var reyndar fínn málari en greinilega ekki nógu góður til að komast í þennan skóla.
dagnyhulda@frettatiminn.is
Gjöfin sem gleður ár eftir ár Dúnmjúkar brúðargjafir 50 tegundir íslenskra rúmfata til brúðargjafa Kíktu á brúðargjafatilboðin í verslunum í Reykjavík, Akureyri & lindesign.is
100%
Pima bómull Einstök mýkt
Sendum frítt úr vefverslun Lín Design
Laugavegi 176
Glerártorgi Akureyri
Sími 533 2220
www.lindesign.is
menning 57
Helgin 11.–13. júlí 2014
Flóamarkaður í Bíó Paradís Í Bíó Paradís við Hverfisgötu er starfræktur flóamarkaður í sumar. Starfsfólk bíósins skiptir því á milli sín að sjá um þetta skemmtilega framtak. „Hugmyndin kviknaði síðasta sumar þegar það var minna að gera í bíóinu, það fara færri í bíó á sumrin,“ segir Bergur, starfsmaður Bíó Paradís. „Við vorum með markað allt síðasta sumar og núna eru tveir markaðir komnir það sem af er sumri. Þetta er annan hvern laugar-
dag frá klukkan 12 til 18. Það má hver sem er leigja borð hjá okkur, það kostar 3000 krónur fyrir annan daginn en 5000 krónur ef báðir dagarnir eru teknir. Fólk hefur verið að selja allt milli himins og jarðar, allt frá geisladiskum upp í húsgögn. Poppvélin er svo í gangi, kaffi á könnunni og aðrar veitingar, svo þetta er allt saman mjög skemmtilegt.“ Starfsfólk bíósins segir að viðtökurnar séu það góðar að
Samband texta og tóna
HV ÍTA HÚSI Ð / SÍA
Sópransöngkonan Margrét Hrafnsdóttir og píanóleikarinn Hrönn Þráinsdóttir halda tónleika í safni Sigurjóns Ólafssonar í Reykjavík þriðjudagskvöldið 15. júlí. Á efnisskránni verða sönglög eftir m.a tónskáldin Gustav Mahler, Franz Liszt og Richard Wagner við ljóð Franz Werfel, Mathilde Wesendonk, Viktor Hugo og fleiri. Ýmislegt kemur í ljós þegar grafið er í sögu tónlistarinnar. Sé rýnt ofan í tóna og texta má ímynda sér undir hvaða áhrifum tónskáldið – og textahöfundar hafa verið er þeir sömdu sín verk. Þekkt dæmi eru um að tónskáld áttu í ástarsamböndum við ljóðskáldin og leituðu til þeirra – kannski einmitt til að fá uppljómun eða hugmynd. Þessi efnisskrá býður áheyrendum að rýna nánar í samband texta og tóna. Margrét Hrafnsdóttir og Hrönn Þráinsdóttir hafa unnið saman síðan 1998. Þær námu báðar við ljóðadeild Tónlistarháskólans í Stuttgart og hafa þær haldið fjölda ljóðatónleika hér heima, í Þýskalandi og á Ítalíu. Efnisskrár þeirra eru metnaðarfullar og oft eru kventónskáld höfð í fyrirrúmi og verk sem heyrast sjaldan. Aðgangseyrir er 1500 krónur og hefjast tónleikarnir klukkan 20.
það líti út fyrir að markaðurinn sé kominn til þess að vera. „Já það er búið að bóka borð fram í tímann hjá okkur, svo þetta verður bara áfram. Það er þó hægt að panta borð og það skiptir engu máli hvað fólk er að selja, allir eru velkomnir.“ Næsti flóamarkaður verður laugardaginn 19. júlí og hægt er að panta borð í gegnum tölvupóstfangið biomarkadur@gmail.com. -hf
58
menning
Helgin 11.–13. júlí 2014
myndlist Íslenski safnadagurinn er á sunnudaginn
Ókeypis aðgangur að Listasafni Reykjavíkur Í tilefni af íslenska safnadeginum sem haldin verður hátíðlegur næstkomandi sunnudag, 13. júlí, verður ókeypis aðgangur að Listasafni Reykjavíkur. „Það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi á Listasafni Reykjavíkur (Hafnarhús, Kjarvalsstaðir og Ásmundarsafn) en verkin á sýningum safnsins spanna alls 120 ár og sýna allt frá nýjustu straumum í íslensku listalífi til hins hefðbundna málverks. Á sýningunum eru úrvalsverk úr safneign Listasafnsins og þar kemur fram mikil breidd í ís-
lenskri listasögu,“ segir í tilkynningu safnsins. Í Ásmundarsafni er sýningin Meistarahendur um feril Ásmundar Sveinssonar. Sýningin stendur til 31. ágúst. Í Hafnarhúsinu gefur að líta sýninguna Þín samsetta sjón með úrvalsverkum úr safneign Listasafnsins frá árunum 1973-2010 eftir marga af þekktustu listamönnum landsins eins og Ólaf Elíasson, Ragnar Kjartansson, Gabríelu Friðriksdóttur og Gjörningaklúbbinn. Sýningin stendur til 7. septem-
ber. Í Hafnarhúsinu er jafnframt sýningin Heimurinn í dag þar sem hægt er að sjá nýjustu verk Erró og stendur hún til 24. ágúst. Á Kjarvalsstöðum eru tvær sýningar, Reykjavík, bær, bygging og sýningin Hliðstæður. Á sýningunni Reykjavík, bær, bygging má sjá hvernig borgin kom íslenskum listmálurum fyrir sjónir á hundrað og tveggja ára tímabili, allt frá 1891 til 1993. Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO hefur jafnframt valið Reykjavíkurljóð eftir 10 skáld frá árunum 1931-2013 til að
ljóðskreyta sýninguna. Á sýningunni Hliðstæðum er verkum ólíkra listamanna spilað saman, tveimur eða þremur í senn, til að draga fram líkindi þeirra á milli. Sýningarnar standa til 14. september. Kjarval á einnig sinn sess á Kjarvalsstöðum í sumar á sýningunni Árstíðirnar í verkum Kjarvals þar sem koma fram verk sem sýna túlkun hans á hraunbreiðum og fjallalandslagi Íslands og hvernig þetta landslag birtist honum að sumri og vetrarlagi. Sýningin stendur til 12. október. - jh
Erró, heimurinn í dag, 2011.
Logandi gott
ENNEMM / SÍA / NM63503
Bók aútgáfa Íslandsmet rithöfundar
Vilhjálmur Hjálmarsson verður 100 ára í september. Hér er hann með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra og fleirum. Ljósmynd/Framsókn.is
Afmælisrit Vilhjálms á Brekku á aldarafmælinu Sú bók sem nefnd er hér að ofan verður síðasta ritverk hans og hefur enginn á Íslandi staðið fyrir bókaútgáfu svo gamall
Brjóttu upp daginn með KitKat
Vilhjálmur Hjálmarsson á Brekku í Mjóafirði verður 100 ára þann 20. september næstkomandi. Af því tilefni kemur út hjá Bókaútgáfunni Hólum afmælisrit eftir afmælisbarnið sjálft, Örnefni í Mjóafirði. Þar verður að finna á 320 blaðsíðum örnefnaskrá allra jarða við Mjóafjörð, ásamt frásögnum tengdum örnefnunum og öðrum fróðleik. Í bókinni verða einnig kort, litmyndir sem örnefni hafa verið merkt inn á og fjöldi annarra mynda. „Vilhjálmur stundaði lengi kennslu og búskap í sinni heimabyggð,“ segir Skessuhorn og vitnar í
tilkynningu, „en þekktastur er hann þó fyrir hin pólitísku störf sín, en hann var lengi alþingismaður fyrir Framsóknarflokkinn í Austurlandskjördæmi og menntamálaráðherra 19741978. Þá hefur hann skrifað fjölda bóka um menn, málefni og heimabyggð sína. Sú bók sem nefnd er hér að ofan verður síðasta ritverk hans og hefur enginn á Íslandi staðið fyrir bókaútgáfu svo gamall og raunar hefur hann á undanförnum árum sífellt bætt eigið Íslandsmet hvað þetta varðar.“ Aftast í bókinni verður heillaóskaskrá, Tabula gratulatoria. -jh
4BLS
8” ACER LVA SPJALDSLÓTÖ Ð SPJALDTÖLVA
ÓTRÚLEG NÝ KYN SKJÁ, FRÁ ACER MEÐ 7.9” HD IPS L CORE TVÖFALT ÖFLUGRI INTEL DUA M OG ÉLU ÖRGJÖRVA, TVEIM MYNDAV
BURSTUÐU ÁLBAKI;)
29.900
NÝR BÆ K STÚTFULLINGUR AF SPEN LUR TÖLVUBÚNANDI NAÐI
SMELLT Á KÖRFUNU A NETBÆKLIN GU RÁ WWW.TO MEÐ GAGLNVUTEK.IS V KÖRFUHNAIRKUM PP
Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is
heilsuRúm | heilsudýnuR | sófaR | svefnsófaR | hægindastólaR | lyftistólaR | koddaR | sænguR sængu | Rúmföt o.fl.
Nýttu
natuRe’s ComfoRt t heilsurúm
tækifærið ENN bEtra dormavErð
Verðdæmi â 180x200 cm
SUMAR ÚTSALA
30.000
134.900
króNa afSl.
fullt vErð 164.900
n Mjúkt og slitsterkt áklæði n Aldrei að snúa
n Sterkur botn n Heilsu- og hægindalag í yfirdýnu sem hægt er að taka af n Burstaðar stállappir
n Svæðaskipt pokagormakerfi n Steyptar kantstyrkingar
natuRe’s Rest heilsurúm
Verðdæmi â 100x200 cm
SUMAR ÚTSALA
ÚtSala
20.000
52.900
króNa afSl.
fullt vErð 72.900
n Mjúkt og slitsterkt áklæði n Aldrei að snúa
n Svæðaskipt pokagormakerfi n fábærar kantstyrkingar
n Sterkur botn n Burstaðar stállappir
floRida
SUMAR
hornsófi með tungu
ÚTSALA
ÚtSala
60.000
EKKI MISSA
AF ÞESSU
SUMARÚTSALA
20-50%
AFSLÁTTUR ÚtSala Ú
50%
króNa afSl.
afSláttur a
179.900
SUMAR
fullt vErð 239.900
ÚTSALA 24.950
fullt vErð 49.900
Stærð: 320 x 200/150 H: 90 cm. Slitsterkt Cortina svart áklæði. Tunga getur verið beggja vegna. Vinstri tunga á mynd.
augusta hægindastóll
Rautt, svart, brúnt, grátt og beige ekta-leður á slitflötum..
ÚTSALA
HM
TILBOÐ 84.900
109.900 fullt vErð 139.900
hægindastóll
Brúnt tauáklæði
siesta svefnsófi
SUMAR
milano m
ÚtSala
30.000
dúnsæng
dúnkoddi
140x200 cm. 50% gæsadúnn 50% smáfiður
50x70 cm. 15% gæsadúnn 85% smáfiður
ÚtsöluveRð: 13.230
ÚtsöluveRð: 3.430
Fullt verð: 18.900,-
Fullt verð: 4.900,-
króNa afSl.
Stærð: 192 x 85 cm. Slitsterkt áklæði – margir litir. Dýnustærð 147x197 cm. Rúmfatageymsla
ÚtSala
30%
afSláttur
fullt vErð 99.900
DORMA Holtagörðum, Reykjavík ✆ 512 6800 • oPiÐ: virka daga frá kl. 10.00-18.00 og laugardaga frá kl. 11.00-16.00 dalsbraut 1, akureyri ✆ 558 1100 • Húsgagnahöllinni, Reykjavík ✆ 558 1100
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og myndbrengl og gilda á meðan á útsölunni stendur og birgðir endast.
ÚtSala
60
dægurmál
Helgin 11.–13. júlí 2014
Í takt við tÍmann mÍmir nordquist
Massaður músíkant á mögnuðu mótorhjóli
Mímir Nordquist er 24 ára fjórfaldur Íslandsmeistari í fitness. Hann er líka einn meðlima í hljómsveitinni Lily Of The Valley sem hefur vakið athygli með sínu fyrsta lagi og stefnir á að gefa út plötu innan tíðar. Mímir er sonur hins kunna veitingamanns Guffa sem kenndur er við Gaukinn en finnst hundleiðinlegt að elda.
Ljósmynd/Hari
Staðalbúnaður
Fatastíllinn minn er frekar frjálslegur. Ég er mikið í „streatwear“-tískunni; þrengri buxum, hlýrabolum og háum Nike-skóm. Ég fíla líka Volcom mjög vel. Ég elska strigaskó og sumir hafa líkt íbúðinni minni við skóbúð. Ég rek tvö fyrirtæki, sel íþróttafatnað og er svo að fara að opna heimasíðu í kringum
Fallega píanóið mitt.
einkaþjálfun og fleira heilbrigðistengt. Það er miklu skemmtilegra að gera hlutina sjálfur en að vinna fyrir aðra.
Hugbúnaður
Ég reyni að fara mikið til útlanda, ætli ég Derhúfuhillan. fari ekki minnst Það er stíll yfir sex sinnum á ári. Mér þessu. finnst líka gaman að fara út á land. Ég kíki reglulega út á lífið en þessi bær er alltaf eins. Það er þó í miklu uppáhaldi hjá mér að fara á tónleika. Þegar ég fer á bar panta ég mér vodka í sódavatni með lime. Ég æfi alltaf fimm til sex sinnum í viku en undanfarið hefur það verið minna því ég hef reynt að nýta tímann í að vinna í Strigaskórnir. tónlist. Ég er harður Ég er með smá Friends-aðdáandi og „passion“ fyrir þeim. get alltaf horft á þá þætti.
Vélbúnaður
Ég er pínu græjufíkill. Ég vann við að setja saman tölvur og á yfirleitt allt það nýjasta. Síminn er samt númer eitt, tvö og þrjú. Ég er ekki mikill Apple-gaur en er samt með iPhone. Einu öppin sem ég nota eru Facebook, Snapchat og Instagram. Ég er meira í að kaupa mér raftæki en að fikta í öppum.
Aukabúnaður
Ég er alinn upp við góðan mat því pabbi minn er veitingamaður en mér finnst sjálfum hundleiðinlegt að elda. Eins og aðrir vaxtarræktargaurar finnst mér bæði mikilvægt að fá góðan mat og að fá mikið af honum. Ég keyri um á þvílíkt krúttlegum bíl, BMW M5. Svo á ég tvö mótorhjól sem ég nota reglulega, GSXR 600, 2008 árgerðina, og Yamaha R1. Ég elska Ameríku en mér finnst líka gott að kíkja til Amsterdam því litli stóri bróðir minn býr þar. Þar er alltaf fjör.
Nikkuball á Nesinu
Hið feikivinsæla harmonikkuball Ungmennaráðs Seltjarnarness verður haldið í fjórða sinn þann 24. júlí næstkomandi. Nikkuballið hefur verið haldið hjá björgunarsveitarhúsinu niður við smábátahöfnina á Seltjarnarnesi við mikinn fögnuð bæði eldri og yngri borgara Nessins í fjögur ár. „Okkur fannst bara tilvalið að tengja okkar starf starfi eldri borgara. Skemmta okkur saman og brúa kynslóðabilið. En það eru auðvitað allir velkomnir. Þetta er frábær vettvangur fyrir fólk til að hittast á og hafa það gaman saman. Þetta hefur alltaf verið ótrúlega vel heppnað og við bara lofum brjáluðu stuði. Vonandi verður jafn gott veður og síðasta sumar en þá mættu um 100 manns,“ segir Friðrik Árni Halldórsson, meðlim-
ur í Ungmennaráðinu. Hann segir samstarf yngri og eldri borgara á Nesiun ganga vonum framar. „Síðastliðinn vetur hefur Ungmennaráðið staðið mánaðarlega fyrir viðburðum fyrir eldri borgara, eins og til dæmis Pub-Quizi sem var mjög vinsælt og nú í sumar skipuleggjum við alfarið félagslíf þeirra og stöndum fyrir viðburðum, svo sem boccia-móti, félagsvist, bingói auk tölvukennslu. Þetta er bara ekkert smá gefandi og skemmtilegt starf, það kom mér eiginlega bara á óvart hvað þetta er skemmtilegt.“ Ungmennaráðið hvetur alla, unga jafnt sem aldna, til að mæta og njóta ballsins. Veitingar verða í boði og mun Gunnar Kvaran harmonikkuleikari leika undir dansi og auk þess sem boðið verður upp á hópsöng.
141716 •
SÍA •
PIPAR\TBWA
hotngs wi
25 99 2.3kr.
svooogott
™
FAXAFENI • GRAFARHOLTI • SUNDAGÖRÐUM HAFNARFIRÐI • KÓPAVOGI • MOSFELLSBÆ REYKJANESBÆ • SELFOSSI
WWW.KFC.IS
62
dægurmál
Helgin 11.–13. júlí 2014
veitiNgar berNhöFtstorFaN
Kaffi Gæs opnar á ný Kaffihúsið Gæs opnar á ný á við Bernhöftstorfu, Lækjargötu á næstu dögum. Síðasta sumar var kaffihúsið við Tjarnargötu og naut mikilla vinsælda. Fimm nemendur í starfstengdu diplómanámi fyrir fólk með þroskahömlun við Háskóla Íslands stóðu að kaffihúsinu í fyrra og ætla þau að endurtaka leikinn í ár og vinna nú hörðum höndum að undirbúningi opnunarinnar. Gangi allt að óskum verður kaffihúsið Gæs opnað á nýja
staðnum núna um helgina. Kaffi Gæs verður í litlu, fallegu húsi sem Bauhaus lánaði til rekstrarins. Að sögn Steinunnar Ásu Þorvaldsdóttur verður kaffihúsið starfrækt út sumarið. Opið verður alla daga vikunnar frá klukkan 13 til 17. Aldrei er að vita nema óvæntar uppákomur og skemmtiatriði verði á dagskránni og verður það auglýst nánar þegar þar að kemur. Nánari upplýsingar má nálgast á Facebook-síðunni GÆS. -dhe
Lára Steinarsdóttir og Steinunn Ása Þorvaldsdóttir eru nú í óðaönn að undirbúa opnun á kaffihúsinu Gæs við Bernhöftstorfu, Lækjargötu. Ljósmynd/Hari.
Fjölmiðlar Ný sjóNvarpsstöð Fer í loFtið í Næstu viku
Ari Bragi á Jómfrúnni Kvintett trompetleikarans Ara Braga Kárasonar kemur fram á næstu tónleikum sumardjasstónleikaraðar veitingahússins
Jómfrúarinnar við Lækjargötu á morgun, laugardag. Tveir góðir gestir frá Frakklandi eru með í för; söngkonan Cyrille Aimeé
og gítarleikarinn Michael Valenau. Þórður Högnason leikur á kontrabassa og Einar Scheving á trommur. Leiknir verða valdir
djassstandardar. Tónleikarnir fara fram utandyra á Jómfrúartorginu og hefjast klukkan 15. Aðgangur er ókeypis.
Kaleo í gull
Ragnheiður Gröndal í Vatnsmýrinni Ragnheiður Gröndal heldur tónleika við gróðurhús Norræna hússins laugardaginn 12. júlí klukkan 14. Þetta er þriðja sumarið í röð sem Norræna húsið býður upp á PIKKNIKK tónleika, sem er röð tónleika við gróðurhús Norræna hússins. Ef að veðrið er gott fara tónleikar fram utandyra en ef rignir fara þeir fram í sjálfu gróðurhúsinu. Hægt verður að kaupa veitingar af AALTO bistro. Norræna húsið hvetur alla til að koma og upplifa ljúfa tóna í fallegu umhverfi.
Fyrsta plata hljómsveitarinnar Kaleo, samnefnd sveitinni, hefur selst í fimm þúsund eintökum. Af þessu tilefni fengu meðlimir sveitarinnar afhenta gullplötu á fimmtudag. Til að fagna þessum merka áfanga býður sveitin aðdáendum sínum á tónleika á Gauknum á laugardagskvöld. Ný plata er í vinnslu og fyrsta lag af henni fer í spilun í lok þessa mánaðar.
Mummi ásamt Leoncie sem er gestur í þætti sem fjallar ekki um matargerð. Ljósmynd/istv
Við eigum eftir að gera öll mistökin Mummi í Mótorsmiðjunni er dagskrárstjóri nýrrar sjónvarpsstöðvar, iSTV, sem fer í loftið í næstu viku. Á stöðinni verður eingöngu send út íslenskt efni í opinni dagskrá. Söngkonan Leoncie verður meðal fyrstu gesta á stöðinni.
i
edrúhátíðin
L augaL andi í hoLtum A lvöru fj öl s kyl duhátí ð um v er slunA rm AnnAhelginA 1.-4. ágúst.
lifAndi tónlist og AllskonAr skemmtun og næring fyrir AllA fjölskyldunA
nánA ri upplýsin gAr á saa.is
Við munum frumsýna 3-4 þætti öll virk kvöld og vera með endursýningar um helgar.
STV er hugafóstur nokkura manna sem síðla árs 2013 fannst íslenska sjónvarpsflóran eitthvað dapurleg og létu vaða á hugmyndina að hóa saman flottu fólki og opna nýja sjónvarpsstöð. „Okkur langaði að búa til sjónvarpsefni fyrir Íslendinga, um Íslendinga. Ætlum að tækla landið og miðin. Allt frá álfum yfir í jaðarsport,“ segir Týr Thorarensen, eða Mummi eins og hann er kallaður og hefur oft verið kenndur við Mótorsmiðjuna. Mummi er dagskrárstjóri þessarar nýju stöðvar sem mun fara í loftið fimmtudaginn 17. júlí. Ásamt Mumma eru þeir Jón E. Árnason, sem er framkvæmdarstjóri og Björn Hauksson, eða Bonni ljósmyndari sem sér um markaðsmál, sem standa að þessari nýju stöð. „Við ætluðum að opna 17. júní en það tókst ekki vegna tækniörðugleika. Við erum í gömlu Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg og húsið var bara ekki tilbúið nægilega fljótt fyrir þessa starfsemi. Í næstu viku byrjum við og erum öll alveg ótrúlega spennt.“ iSTV mun eingöngu senda út íslenska dagskrárgerð í opinni dagskrá sem er framleidd af stöðinni en í samstarfi við fjölda innlendra dagskrárgerðarmanna.
Til að byrja með verður framleiddur 21 þáttur sem verður að kallast mikill metnaður af svona lítilli grasrótarstöð. „Við munum frumsýna 3-4 þætti öll virk kvöld og vera með endursýningar um helgar. Það er kvikmynda- og dagskrárgerðarfólk á hlaupum um allt land að búa til efni og þetta er gaman. Við ætlum ekki að nota fólk sem er þekkt á skjánum heldur langar okkur að smíða okkar eigin stjörnur. Það er svo mikið til af flottu fólki á Íslandi. Þetta er gríðarlega erfitt en alveg svakalega gaman. Við eigum eftir að gera öll mistökin í bókinni, en öðruvísi lærir maður ekki og öðruvísi er þetta bara leiðinlegt.“ „Við lítum til stöðva eins og N4 og ÍNN sem hafa náð góðu flugi en okkur langar til þess að vera aðeins hraðari, og lítum til stöðvar eins og History Channel sem gerir skemmtilegt efni um allt milli himins og jarðar, á óvenjulegan og nýtískulegan hátt.“ iSTV mun senda út í gegnum dreifikerfi Vodafone og á sama tíma inn á síðunni www.istv.is. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
Grettir hlaupabuxur Léttar hlaupabuxur sem anda vel. Herra og dömusnið. 9.800 kr.
Grettir bolir Einstaklega góð öndun. Herra og dömusnið. Frá 6.900 kr.
La Sportiva Helios Léttir hlaupaskór sem hannaðir eru fyrir hlaup á slóða og götu. 23.900 kr.
Hlauptu eins og þú getur! HLAUPADAGAR HJÁ 66°NORÐUR 11.–14. JÚLÍ
La Sportiva Bushido hlaupaskór Tæknilegir skór fyrir fjalla hlaup, innan og utan slóða. 26.500 kr.
Íslenskar aðstæður kalla á vandaðan fatnað í hlaupið. Í verslun okkar í Faxafeni verður boðið upp á sérfræðiráðgjöf um val á La Sportiva hlaupaskóm og hlaupafatnaði 66°NORÐUR kl. 12–16 á laugardag.
66north.is
HE LG A RB L A Ð
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Bakhliðin Auður Inez Sellgren
Með græna hugsun Aldur: 24 ára. Maki: Enginn. Börn: Engin. Menntun: Er nemi í vöruhönnun við LHÍ. Starf: Sumarstarfið er uppsetning á Laugargarðinum og að virkja samfélagið í kringum hann. Fyrri störf: Hef starfað á gistihúsinu Langaholti, Snæfellsnesi og við verslunarstörf. Áhugamál: Hönnun, að bæta samfélagið, eldamennska. Stjörnumerki: Krabbi. Stjörnuspá: Staða himintunglanna gerir það að verkum að þú hefur mikið sjálfstraust. Líttu þess vegna ekki fram hjá brosi barnsins og hlustaðu á hljóm hlátursins.
A
uður er frábær dóttir, sjálfstæð, hugmyndarík, dugleg og framkvæmdasöm,“ segir Elín Guðjónsdóttir, móðir Auðar. „Hún var mikill dundari þegar hún var lítil og sjálfri sér nóg. Hún teiknaði mikið og er listræn í sér. Auður er með græna hugsun og hugsar um náttúruna og sjálfbærni. Hún gæti ekki verið betri dóttir.“ Auður stendur fyrir Plöntuskiptidegi á sunnudaginn í Laugargarði, sem er samfélagsrekinn hverfisgarður í Laugardal, við hliðina á Fjölskyldugörðunum og nálægt Langholtsskóla. Laugargarður er tilraunaverkefni nemenda úr Listaháskólanum og Landbúnaðarháskólanum. Á deginum skapast vettvangur fyrir fólk til að skiptast á plöntum, fræjum og fróðleik. Dagskráin hefst klukkan 14 og stendur í einn og hálfan tíma. Nánari upplýsingar má nálgast á Facebook-síðunni Laugargardur.
Ert þú að huga að dreifingu? Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri auk lausadreifingar um land allt. Dreifing með Fréttatímanum á bæklingum og fylgiblöðum er hagkvæmur kostur.
Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á auglysingar@frettatiminn.is
Hrósið... ...fá allir þeir slökkviliðsmenn sem tóku þátt í því mikla þrekvirki að slökkva eldinn í Skeifunni síðastliðinn sunnudag.