11 12 2015

Page 1

viðtal 24 50

Baltasar Breka hent að heiman 18 ára

töffarar sem massa aflann viðtal 24

Eineltið hætti eftir skilnað foreldranna viðtal 36

11.13. desember 2015 49. tölublað 6. árgangur

Vildi eignast börn fyrir brottnám brjóstanna

Hjóladella teiknarans byrjaði í Kaliforníu viðtal 48

Konum með breytingu í BRCA geni sem taka ákvörðun um að láta fjarlægja heilbrigð brjóst og/ eða eggjastokka fer ört fjölgandi og er Inga Lillý Brynjólfsdóttir lögmaður ein þeirra. Inga Lillý fékk upplýsingar um sína arfgerð fyrir fimm árum, þá rúmlega þrítug. Greiningin kom henni ekki á óvart en hún hafði þá þegar misst móður sína, móðursystur og móðurafa úr brjóstakrabbameini. Inga Lillý og maður hennar þá voru barnlaus en langaði að eignast börn og eiga nú þrjú. Inga Lillý bendir á að ákvörðun um brottnám heilbrigðra líkamshluta sé alls ekki auðveld en hún hefur nú, ásamt fjölda annarra kvenna, stofnað BRAKKA samtökin, sem hyggjast styðja við BRCA arfbera á Íslandi.

síða 40

Ljósmynd/Hari

Apple TV 4

Vertu þinn eiginn dagskrárstjóri

Frá 28.990 kr.

iPad Pro

iPad Air 2

Frá 149.990 kr.

Frá 84.990 kr.

Með heiminn í lófanum

Léttur í þungavigt

Sérverslun með Apple vörur

KRINGLUNNI ISTORE.IS


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.