12 02 2016

Page 1

Stigin upp úr hjólastólnum eftir skotárásina í París | 26

Efnahagslegt hrun hjá ungu fólki frá aldamótum | 8

Minna mál með

SagaPro

www.sagamedica.is

Fæst í apótekum, heilsu- og matvöruverslunum

12. febrúar—14. febrúar 2016 6. tölublað 7. árgangur

Lygilegt líf Lexa Picasso | 36

Snjórinn togaði til Íslands

Eftir að Camilla Edwards hafði flakkað um allan heim settist hún að á Vestfjörðum til að skíða og leika sér í sjónum | 32

Lítil börn — stór hljóðfæri | 30

Svikinn sem barn – læstur inni í 25 ár Sigurður Hólm Sigurðarson ólst upp á barnaheimilinu Kumbaravogi eftir hryllilegt ofbeldi sem hann var beittur sem barn. Hann náði aldrei að fóta sig í samfélaginu, komst í kast við lögin sextán ára og var samtals 25 ár

Við gerum betur í þjónustu með skjótum og sveigjanlegum vinnubrögðum. Ef tæki keypt hjá okkur bilar lánum við samskonar tæki á meðan viðgerð stendur.

RÓMANTÍSKUR ÞRIGGJA RÉTTA MATSEÐILL Á 6.900 KR.

bak við lás og slá. Hann varð aðeins 49 ára en hann lést í fangaklefa árið 2012. Dauði hans hratt af stað viðamiklu sakamáli sem enn er rekið fyrir dómstólum. Saga hans er rakin á síðu 14.

Mac skólabækurnar fást í iStore Kringlunni

www.nautholl.is

MacBook Pro Retina 13" Alvöru hraði í nettri og léttri hönnun Ótrúleg skjáskerpa

Frá 264.990 kr.

MacBook Air 13" Þunn og létt með rafhlöðu sem dugar daginn

Sérverslun með Apple vörur

Frá 199.990 kr.

KRINGLUNNI ISTORE.IS


fréttatíminn | Helgin 12. febrúar febrúar–14. febrúar 2016

2|

Stjórnmál Formaður VG vill kosningabandalag

Kjósendur eiga að fá skýran valkost Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, segir mikilvægt að kjósendur hafi skýran valkost í næstu kosningum um að mynda stjórn til vinstri. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir tka@frettatiminn.is

Katrín Jakobsdóttir ætlar að varpa þessari hugmynd fram á flokksráðsfundi um helgina hvort leitað verði eftir samstarfsyfirlýsingu stjórnarandstöðuflokkanna um að þeir vinni saman eftir kosningar.

„Þetta er hugmynd að einskonar kosningabandalagi, en að mínu viti hafa flokkar ekki áður sameinast um að vinna saman eftir kosningar að tilteknum málum,“ segir Katrín. „Málin sem ég tel að ætti að setja á oddinn er uppbygging velferðarkerfisins, jöfnuður og umhverfisvæn atvinnustefna.“ Í stjórnmálaályktun, sem verður lögð fyrir flokksráðsfundinn sem að hefst á morgun, segir að stjórnmálamönnum og stjórnmálaflokkum sem vilja byggja upp velferðarkerfi að norrænni fyrirmynd og auka vægi umhverfissjónarmiða og sjálfbærni í atvinnu- og

Alifuglakjöt Svínakjöt

700

Nautakjöt Kindakjöt

Hrossakjöt

600 500 400 300 200 100 0

1985

1990

1995

2000

2005

2010

2015

Meira af svíni en lambi

Kindakjöt féll niður í þriðja sæti á Íslandi í fyrra. Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni borðuðu landsmenn um 29 grömmum minna á viku af kindakjöti en svínakjöti í fyrra. Árið áður borðuðu Íslendingar um 19 grömmum meira af kindakjöti en svínakjöti á viku. Íslendingar borða langmest af kjúklingakjöti og öðru alifuglakjöti. 1983 borðuðu landsmenn tíu sinnum meira af kindakjöti en kjúklingum en fyrir átta árum tóku kjúklingarnir fram úr lambinu. Í dag borðar meðal Íslendingurinn 40 prósent meira ef kjúklingi en lambi. Kjötneysla hefur lítillega aukist undanfarin ár eða sem nemur um 25 prósent á þrjátíu árum. | gse

Íslandsmet í heppni 6,7 milljarða króna hagnaður nýrra hluthafa í Borgun vegna yfirtöku Visa International Service á Visa Europe er án efa nýtt Íslandsmet í heppni. 6,7 milljarðar króna eru rétt tæplega samanlagðir allir vinningar í Laugardagslottóinu í tíu ár. Á verðlag i dagsins námu þeir rétt tæpum 7 milljörðum króna síðustu tíu ár. Ef eitthvað er að marka yfirlýsingar hluthafa í Borgun, um að þeir

Uppbygging velferðar, jöfnuð og sjálfbærni eru lykilmál, að mati formanns VG.

Baldur Guðlaugsson lögfræðingur hefur verið skipaður formaður hæfnisnefndar sem á að meta umsækjendur um starf skrifstofustjóra í atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu. Baldur hlaut tveggja ára fangelsisdóm í hæstarétti 2012 fyrir innherjasvik og brot í opinberu starfi. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, skipar hæfnisnefndina. Hún segir í samtali við Fréttatímann að menn sem hlotið hafi dóm taki út sína refsingu, það hafi Baldur gert. Það sé ekkert athugavert við það að maður með jafn víðtæka reynslu úr stjórnsýslunni sé fenginn í slíkt verkefni. | þká

Umhverfi Síðasti naglinn í líkkistu rammaáætlunar

Neysla á lambakjöti hríðfellur 800

byggðamálum beri skylda til að stilla saman strengi sína þannig að kjósendur hafi skýra hugmynd um hvaða stjórnmálahreyfingar muni vinna saman að loknum kosningum. Það sé rík krafa í samfélaginu um aukinn jöfnuð sem birtist meðpal annars í kröfu um endurreisn heilbrigðiskerfisins. Þannig fái kjósendur sem vilja breyta um stefnu skýran valkost.

Baldur leiðir hæfnisnefnd

hafi ekki haft grænan grun um að von væri á slíkum hagnaði, hlýtur þetta að teljast íslandsmet í heppni. Hagnaður Engeyinga og annarra hluthafa Borgunar er því viðlíka og ef þeir hefðu unnið alla vinninga í lottói síðan 17. júlí 2004. Ef við miðum aðeins við vinninga fyrir fimm tölur réttar þá jafngildir heppni þeirra því að þeir hafi fengið fimm tölur réttar í hverri viku allt frá 24. apríl 1999, seint á síðustu öld. | gse

Reglunum breytt fyrir Landsvirkjun Stjórnendur Landsvirkjunar brugðust hart við þegar verkefnastjórn um rammaáætlun hafnaði því að meta nýja Norðlingaölduveitu og 18 aðra virkjunarkosti. Stjórnvöld hafa nú brugðist við með því að breyta reglunum. Afleit lögfræði, segir formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir tka@frettatiminn.is

Verkefnastjórn er nú skylt að meta alla nýja virkjunarkosti sem koma inn á hennar borð samkvæmt nýrri reglugerð sem birtist á vef umhverfisráðuneytisins á fimmtudagskvöld. Þannig er komið til móts við kröfu Landsvirkjunar um að Kjalölduveita, sem er ný útfærsla á Norðlingaölduveitu, verði metin í þriðja áfanga rammaáætlunar. Í núverandi reglugerð átti verkefnastjórnin að meta sjálf hvort ástæða væri til að skoða virkjunarkosti sem Orkustofnun vildi að hún skoðaði. Samkvæmt nýju reglunum á hún að meta allt sem fyrir hana er lagt. Árni Finnsson segir þetta dæmi um stjórnarhætti sem Landsvirkjun hafi lofað að ástunda ekki þegar stjórnendur fyrirtækisins undirrituðu samfélagssáttmála Sameinuðu þjóðanna. UN Global Impact. „Eitt öflugasta og valdfrekasta fyrirtæki landins tók ofsakast þegar verkefnisstjórn hafnaði því að meta Kjalölduveitu á þeirri forsendu að um væri að ræða aðra útgáfu af Norðlingaöldu-

Mynd | Jóhann Óli Hilmarsson

veitu sem var sett í verndarflokk í 2. áfanga rammaáætlunar, enda er verndargildið mjög mikið. Í framhaldinu lætur ráðherra kokka upp nýjar starfsreglur fyrir verkefnisstjórn ina til – að því er virðist – að þjóna Landsvirkjun,“ segir Árni. Hann segir að gangi þetta eftir sé rammaáætlun búin að vera. „Landsvirkjun hefur kostað tugum ef ekki hundruðum milljóna í að endurreisa ímynd fyrirtækisins. Þegar allt kemur til alls er fyrirtækinu um megn að fara að þeim samfélagssáttmála – þ.e. rammaáætlun – sem Alþingi hefur samþykkt og Landsvirkjun heitið að virða.“

Úr Þjórsárverum.

Eitt öflugasta og valdfrekasta fyrirtæki landins tók ofsakast þegar verkefnisstjórn hafnaði því að meta Kjalölduveitu. Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands

Elliheimili Vilja losna við óréttlátt greiðslukerfi

Sama verð fyrir einbýli og þríbýli Fólk sem býr í þríbýli á elliheimilinu Grund greiðir sama verð og fólk sem býr í 35 fermetra einbýli á Sóltúni. Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara, segir þetta óréttlátt og félagið hafi áhyggjur af þessu. Þetta sé afleiðing þess að aldraðir séu sviptir sjálfræði í fjármálum sínum þegar þeir leggjast inn á stofnanir, en þeir greiða þá lífeyri sinn í dvalargjald en halda eftir vasapeningum, að lágmarki 75 þúsundum. „Við viljum að þetta greiðslukerfi verði aflagt og fólk fái bara mánaðarlega reikning fyrir dvalargjaldinu. Þá kemur það að sjálfu sér að fólk borgar fyrir það sem það fær,“ segir Þórunn. Hún segir að það væri hæpið að bjóða ferðamönnum upp á að borga sama verð fyrir einbýli og þríbýli

Mynd | Hari

Ríkisendurskoðun er hætt eftirliti með sjálfseignarstofnunum.

en sem kunnugt er vilja stjórnendur Grundar, Markarinnar og Áss í Hveragerði leigja ferðamönnum í sumar til að ná utan um reksturinn. Þórunn segir að það komi á óvart að öldrunarstofnanir beri sig jafn illa og raun ber vitni. Fyrir tveimur árum hafi verið ákveðið að létta af þeim lífeyrisskuldbindingum. Þórunn bendir á að þótt þetta séu

sjálfseignarstofnanir séu þær reknar fyrir fé heimilismanna og daggjöld úr ríkissjóði. Þá séu þær byggðar upp að stóru leyti fyrir fé úr framkvæmdasjóði aldraðra. Sjálfseignarstofnanir eiga að lúta sérstöku kerfi, með stjórn og fulltrúaráði. Ríkisendurskoðun fór áður yfir reikninga en hætti því fyrir nokkrum árum. | þká


G-TEC FYRIR NÁTTÚRUNA OG VESKIÐ ŠKODA Octavia G-TEC verð frá 3.390.000 kr.

Þú kemst lengra en borgar minna Ef skynsemin réði værum við öll á ŠKODA Octavia G-TEC. Í honum samtvinnast fegurð, kraftur og virðing fyrir umhverfinu. G-TEC sameinar kosti metans og bensíns; þú nýtir íslenska orku og lækkar eldsneytiskostnað um allt að 35%. Með metantank og 50 lítra bensíntank kemstu ótrúlega langt án þess að fylla á og svo færðu líka frítt í stæði. Komdu og reynsluaktu ŠKODA Octavia G-TEC.

HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði

www.skoda.is


fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

4|

Héraðsdómur Sinna viðamiklum störfum samhliða dómarastörfum

Formaður Dómarafélagsins er störfum hlaðinn Margir dómarar eru í aukavinnu, aðallega við háskólakennslu, þótt rífleg launahækkun í lok síðasta árs hafi verið veitt vegna þess að þeir hafi takmarkaða möguleika til að taka að sér aukastörf. Skúli Magnússon, héraðsdómari í Reykjavík og formaður Dómarafélagsins, er dósent við lagadeild Háskóla Íslands auk þess að gegna launaðri formennsku í kærunefnd útboðsmála. „Aukastörf um dómara eru gamalt mál og nýtt,“ segir Skúli og bendir á

að það sér gert ráð fyrir því í reglum um störf dómara að kennsla samrýmist því vel. Almennt sé það frekari talið styrkja dómara að sinna akademSkúli ískum störfum. Magnússon. Umfangið megi þó ekki bitna á dómarastarfinu en í hans tilfelli sé um 20 prósent dósentstöðu að ræða sem hann hafi sinnt frá árinu 2004. Skúli segir að hann hafi

þó stundum langað að hætta kennslu enda séu það ekki launin sem freisti hans. það sé ekki eftir miklu að slægjast að vera dósent í hlutastarfi. Fjörutíu og þrír héraðsdómarar starfa við dómstóla landsins, en athygli vakti þegar kjararáð ákvað rétt fyrir jól að hækka laun dómara. Meðal röksemda fyrir launahækkuninni var mikið álag á héraðsdómurum landsins. Í úrskurði kjararáðs segir orðrétt: „Því verður að tryggja að kjör dómara verði ávallt meðal hinna bestu sem ríkisvaldið getur veitt. Hér verður að nefna að mögu-

leikar dómara til þess að sinna launuðum aukastörfum eru takmarkaðir.“ Grunnlaun héraðsdómara hækkuðu þannig í fyrra um 38,7 prósent, fóru úr rúmum 949 þúsund krónum á mánuði í um 1,3 milljónir króna. Stór hluti þeirrar hækkunar var þó

tilkominn vegna þess að ýmsar aukagreiðslur voru færðar inn í grunnlaunin. „Útborguð laun hafa hækkað um sautján prósent en hitt eru aukagreiðslur sem voru í launaumslaginu og það er villandi að tala um það sem launahækkun,“ segir Skúli. | þká

Myglusveppur Íbúð í Vesturbæ Reykjavíkur metin óíbúðarhæf og hættuleg

Hyggst búa í myglaðri íbúð Eigandi íbúðar, sem metin er stórhættuleg vegna myglusvepps, segist vel geta búið í íbúðinni. Húsfélagið hefur krafist þess fyrir héraðsdómi að eigandinn selji íbúðina sína. Farga þurfi öllum innréttingum og innbúi. Aldís Hilmarsdóttir, fyrrverandi yfirmaður fíkniefnadeildar.

Aldís íhugar málshöfðun Aldís Hilmarsdóttir, fyrrum yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, íhugar að fara í mál við Sigríði Björk Guðjónsdóttur lögreglustjóra, samkvæmt heimildum Fréttatímans. Ekki náðist í Aldísi vegna málsins. Hún er sögð ósátt við að vera færð til í starfi og tekin úr stjórnunarstöðu í fíkniefnadeildinni. Henni hafi ekki verið gefin haldbær rök fyrir tilfærslunni. Fullyrt er að Aldís leiti réttar síns og hefur hún notið aðstoðar Reimars Péturssonar lögmanns. Aldís er ósátt við framgöngu Sigríðar Bjarkar í máli sínu. Í lok janúar var Aldís flutt í deild sem sér um mótun nýrrar deildar um skipulagða brotastarfsemi. | þt

Þóra Tómasdóttir thora@frettatiminn.is

Eigandi íbúðar, sem metin er stórhættuleg vegna myglusvepps, er arkitekt og hefur unnið að bæjarskipulagi og ýmiskonar skipulagsmálum. Hann hefur ekki hugsað sér að flytja úr íbúðinni. Íbúðin er í fjölbýlishúsi í Vesturbæ Reykjavíkur. Í lok janúar var mál húsfélagsins gegn honum þingfest fyrir héraðsdómi Reykjavíkur og þess krafist að hann selji íbúðina. Beðið er dómsniðurstöðu. Að sögn annarra íbúa í blokkinni hefur húsfélagið reynt að fá manninn til að bregðast við myglusveppnum í íbúðinni í bráðum fjögur ár. Ítrekaðar tilraunir hafi verið gerðar til að fá manninn til grípa til aðgerða svo sveppurinn dreifist ekki í aðrar íbúðir. Tvær verkfræðistofur hafa gert úttekt á íbúðinni og bent á að hún sé ekki íbúðarhæf. Önnur skýrslan er frá 2013 og hin 2014. Heilbrigðiseftirlitið komst að sömu niðurstöðu. Viðgerðir þoli enga bið og að það sé brýnt heilsufarsmál eiganda íbúðarinnar og nærliggjandi íbúða að ráðið verði niðurlögum sveppsins. Farga verði öllu innbúi, endurnýja þurfi alla glugga, svalahurð, öll gólfefni og innréttingar. Þá þurfi að slípa útveggi og hreinsa einangrun af útveggjum fyrir enduruppbyggingu. Alla innanstokksmuni þurfi

UP! MEÐ ÖRYGGIÐ VW Up! frá aðeins:

1.790.000 kr.

HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is

Alla innanstokksmuni þarf að flytja úr íbúðinni út um svaladyr svo myglugró dreifist ekki á stigagang eða í aðrar íbúðir.

að flytja úr íbúðinni út um svaladyr svo myglugró dreifist ekki á stigagang eða í aðrar íbúðir. „Þetta eru stór orð,“ segir íbúðareigandinn. Aðspurður um hið óvenjulega háa rakastig íbúðarinnar, sem skýrslurnar benda á, svarar hann: „Ég finn ekki fyrir því.“ Fulltrúar annarrar verkfræðistofunnar mættu á húsfund í blokkinni og fóru ítarlega yfir athugasemdirnar með eiganda íbúðarinnar. Hann hafi samt ekki brugðist við. Maðurinn segist ekki hafa vitað að málið væri komið til héraðsdóms og var ekki viðstaddur þingfestinguna. „Það er óvenjulegt að fólk mæti ekki og taki til varna í svona máli,“ segir Eiríkur Gunnsteinsson, lögmaður húsfélagsins. „Ítrekað hefur verið reynt að fá íbúann til að bregðast við. Gerð var verkáætlun sem ekki var farið eftir og því

Það er óvenjulegt að fólk mæti ekki og taki til varna í svona máli. Eiríkur Gunnsteinsson, lögmaður húsfélagsins

gafst húsfélagið upp og leitaði réttar síns.“ „Ég hef reynt ýmislegt til að útrýma sveppnum en ég verð að kynna mér málið betur,“ segir maðurinn. Einn íbúa í húsinu reyndi fyrir skemmstu að selja íbúð sína en kaupsamningnum var rift þegar kaupendur komust að því að nærliggjandi íbúð væri þakin myglusveppi.

Samfylking Formaðurinn skrifar játningabréf til flokksmanna

Mistök Árna Páls og flokksins Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að flokkurinn hafi gert mistök með því að verja ekki ítrustu hagsmuni þjóðarinnar í Icesave-málinu og tala gegn þjóðaratkvæðagreiðslu. Þetta kemur fram í bréfi sem hann ritar til félagsmanna í Samfylkingunni en sótt hefur verið að formanninum vegna slæmrar stöðu flokksins í skoðanakönnunum. Árni Páll hefur áður sagt að hann vilji láta reyna á formennsku sína í allsherjaratkvæðagreiðslu innan flokksins. Hann hefur dregið í land og segist nú ætla að taka þátt í samræðu við flokksmenn um stöðuna á næstu vikum og tilkynna því næst hvort hann gefi kost á sér áfram sem formaður. Játningalisti formannsins er langur og hann játar á sig og flokkinn margvísleg mistök. Til að mynda hafi flokkurinn byggt aðildarumsókn að Evrópusambandinu á flóknu baktjaldasamkomulagi í stað þess að fá skýrt

umboð frá þjóðinni. Þá hafi hann brugðist hvað varðar skuldavanda heimilanna og tekið að sér að útskýra fyrir fólki að það ætti að greiða skuldir sínar í stað þess að taka stöðu með fólkinu gegn fjármálakerfinu. Og áfram heldur formaðurinn og segir flokkinn hafa lofað breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu en týnt sér í langvinnum samningum. Og í stjórnarskrármálinu hafi dregist of lengi að áfangaskipta verkefninu til að koma mikilvægustu breytingunum í höfn. „Ég tók um síðir af skarið, en í stað þess að samtalið væri lifandi og allt uppi á borðum var upplifun fólks sú að ég hefði brugðist og fórnað málinu og allt hefði klúðrast,“ segir Árni Páll. Hann segir alla innan flokksins þurfa að bera ábyrgð á þeirri stöðu sem flokkurinn er í, ekki bara suma. Samfylkingin hefur flýtt landsfundi sínum, sem átti að halda í haust, til fjórða júní. | þká Árni Páll Árnason.


Sjóvá

440 2000

Okkur finnst að þeir sem lenda ekki í tjóni eigi að njóta þess með betri kjörum. Þess vegna fá viðskiptavinir okkar sem eru í Stofni endurgreiðslu ef þeir eru tjónlausir.

sjova.is


fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

6|

Sjóræningjasíða á íslensku léni Gætum stytt boðunarSjóræningjasíðan putlocker er komin með íslenskt lén og heitir nú putlocker.is. Síðan ferðast ört milli landa enda um ólöglega starfsemi að ræða, þar sem brotið er á höfundarrétti þeirra sem eiga efnið sem verið er að dreifa. Siðareglur ISNIC meina síðunni ekki að vera með íslenskt lén þrátt fyrir ólöglega starfsemi. Framkvæmdastjóri ISNIC sagði í samtali við Fréttatímann að fyrirtækið hefði engar siðareglur þegar kæmi að því að skrá lén fyrir vefsíður og skipti sér ekki af því hvaða efni væri að finna á síðunum.

Fyrirtækið vísaði þó nýlega íslamska ríkinu úr viðskiptum vegna þess að samtökin notuðu lénið punktur is eins og höfuðlénið stæði fyrir íslamska ríkið (IS). Það var því gert á þeim forsendum að hryðjuverkasamtökin settu vörumerkið í uppnám. „Fólk ofmetur það vald sem skráningarkerfið býr yfir og okkur berast óskir um að loka ýmsum lénum,“ segir Jens Pétur Jensen hjá ISNIC. En af hverju eru þá síður eins og putlocker á flótta? „Sum skráningarkerfi, sérstak-

lega í Bandaríkjunum, eru undir hæl stjórnvalda og þar gengur mjög hratt fyrir sig að loka lénum. Þar ráða samtök sem berjast fyrir höfundarrétti miklu en virðingin fyrir málfrelsinu er að sama skapi lítil. Hér hefur reynt á slíkt, þegar sýslumaður vildi loka síðunni istorrent.is, en hann hafði ekki erindi sem erfiði, enda var honum bent á að höfuðlénið væri einfaldlega burðarvirkið eða heimilisfang á netinu en ekki síðan sjálf eða það efni sem hún inniheldur,“ segir Jens Pétur. | þká

lista með ökklaböndum

Ódýrasta úrræðið til að bæta verulega ástandið í fangelsismálum á Íslandi, án þess að mikið viðbótarfé yrði lagt til málaflokksins, væri að lengja tímann sem menn fá að afplána með ökklaband utan fangelsa. Þannig yrðu mönnum hleypt fyrr út. Þetta sagði Páll Winkel fangelsismálastjóri á opnum fundi um betrun í fangelsum sem haldið var í Norræna húsinu á dögunum. „Ef við gætum hleypt mönnum, sem við treystum til þess, fyrr út

með ökklaband þá gætum við tekið inn nýja fanga og saxað á biðlistana sem hafa myndast. En við hjá Fangelsismálastofnun getum ekki tekið þessa ákvörðun þó við vildum. Þetta er pólitísk ákvörðun,“ sagði Páll. Boðunarlistar í afplánun hafa lengst að undanförnu. Alls bíða um 480 manns eftir að taka út fangelsisrefsingu, þar á meðal 40 konur en það er óvenjulegt ástand sem myndast hefur eftir lokun kvennafangelsisins í Kópavogi. | þt

TIMEOUT

Mynd | Getty

TIMEOUT stóll, verð: 299.990 kr. TIMEOUT skemill, verð: 79.990 kr.

Ætla má að Íslendingar hendi mat fyrir 30 milljarða króna á ári.

Umhverfi Frakkar fyrstir til að setja lög um matarsóun

Rökrétt að setja lög um matarsóun TIMEOUT ER FÁANLEGUR Í MÖRGUM LITUM Í LEÐRI OG ÁKL ÆÐI.

Frakkar urðu í vikunni fyrsta land í heimi til að banna matarsóun stórmarkaða með lögum. Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, segir verslunina frá upphafi hafa reynt að takmarka sóun en alltaf megi gera betur. Hann telur lögin rökrétt en þó innan skynsemismarka. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is

T I M E O U T HÆ G I N D A S T Ó L L I N N Norski hönnuðurinn og innanhússarkitektinn Jahn Aamodt er maðurinn á bak við Timeout hægindastólinn. Hann hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir hönnun sína en við stöndum fast á því að Timeout hægindastóllinn sé hans 9. sinfónía. Stóllinn er nútímalegur en um leið alveg tímalaus.

FAXAFEN I 5 Reykjavík 588 8477

DA L SBR AUT 1 Akureyri 588 1100

SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566

Jahn Aamodt

„Mér lýst ágætlega á þessi lög, það á bara eftir að koma ljós hvernig framkvæmdin verður,“ segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdarstjóri Bónus, um nýsett lög í Frakklandi sem banna stórmörkuðum að henda ætum mat. Frakkland er fyrsta landið sem bannar matarsóun stórmarkaða. Nýju lögin banna stórmörkuðum að henda eða eyðileggja mat sem hefur ekki selst fyrir síðasta söludag og skyldar stórmarkaðina til að gefa matinn til góðgerðamála eða í matarbanka. „Við gáfum lengi mat á síðasta söludegi til Samhjálpar en þá vorum við gagnrýnd fyrir að gefa útrunnar vörur, svo það eru tvær hliðar á þessu,“ segir Guðmundur. Einnig banna frönsku lögin að ætur matur sé eitraður en erlendir stórmarkaðir hafa brugðið á það ráð að eitra ætan mat í ruslagámum til að koma í veg fyrir að sístækkandi hópur fólks sæki þang-

Íslendingar henda mat fyrir 30 milljarða Þó ekki séu til áreiðanlegar tölur frá umhverfis-og auðlindaráðuneytinu um matarsóun Íslendinga er hægt að geta sér til um umfangið út frá neyslu nágranna okkar. Miðað við breskar áætlanir um kostnað vegna matarsóunar má ætla að meðal-Íslendingurinn hendi mat fyrir um 29 þúsund krónur á ári. Því til viðbótar er sóað og hent mat fyrir um 61 þúsund krónur á ári á hvert mannsbarn við framleiðslu, flutning og sölu á mat; samtals 90 þúsund krónur á íbúa. Það gera rétt tæpa 30 milljarða króna á ári fyrir landsmenn alla. að mat. Guðmundur segir Bónus að sjálfsögðu aldrei hafa eitrað mat en að lásar á ruslagámum við verslanir hafi iðulega verið brotnir upp. Gámunum sé læst því það sé óþægilegt að fólk gramsi í ruslinu auk þess sem fólk hendi óflokkuðu heimilissorpi í gámana sem geri það að verkum að þeir falli í flokkun. Væri rökrétt leið á Íslandi að banna verslunum að henda ætum mat? „Já, en innan skynsemismarka. Verslanir þurfa alltaf að henda því sem er ónýtt, en auðvitað á að sporna við að henda vöru sem er í lagi, það er allir sammála um það. Það er allra hagur að minnka sorp, líka verslana því það kostar að urða. Við höfum frá upphafi gert margt til að sporna við sóun en það er alltaf hægt að gera betur.“ Frönsku lögin ná til allra stórmarkaða sem eru stærri en 400 fermetrar. Lögbrjótar geta átt yfir höfði sér sektir að tíu milljónum króna eða tveggja ára fangelsi. Talsmenn Carrefour, stærstu

Verslanir þurfa alltaf að henda því sem er ónýtt, en auðvitað á að sporna við að henda vöru sem er í lagi. Guðmundur Marteinsson framkvæmdastjóri Bónus

matarkeðju Frakklands, fagna lögunum en keðjan hefur í nokkurn tíma gefið allan sinn afgangsmat til góðgerðamála auk þess að selja grænmeti sem aðrar keðjur hafa úthýst, standist það ekki ákveðið fegurðarmat.


„Ég vil geta valið leiðirnar sem ég fer“ Með lögbundnum lífeyrissparnaði hjá Íslenska lífeyrissjóðnum geturðu valið ávöxtunarleið sem hentar þér og stjórnað því hvernig þú ráðstafar sparnaðinum eftir að þú hættir að vinna. landsbankinn.is/lifeyrissparnadur

Sigurður Friðrik Gíslason Viðskiptavinur Landsbankans

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


fréttatíminn | helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

8|

EfnahagslEgt hrun ungs fólks Ungt fólk á Íslandi hefUr setið eftir Í efnahagslegU tilliti. á meðan kjör miðaldra og eldra fólks erU Í dag nokkUð betri en þaU vorU Um aldamótin erU kjör Ungs fólks Umtalsvert lakari, tekjUr lægri og eignastaða verri. þessi skil á milli efnahagslegrar stöðU kynslóðanna skýra rof á pólitÍska sviðinU og krónÍskan landflótta.

-1,01

-2

Meðaltal 1980–1999

-3

Samanlagt fylgi fjórflokksins skipt eftir aldri samkvæmt MMR í janúar 2016. Fylgi Pírata og annarra til samanburðar.

35%

Píratar o.fl.

-7

94,8% 90

18–29 ára

91,6%

30–49 ára

50–67 ára

Fjórflokkur

73%

Fjórflokkur

49%

96,5%

65%

Samanlagt fylgi fjórflokksins, Sjálfstæðisflokks, Framsóknar, Samfylkingar og Vinstri grænna, samkvæmt Gallup.

Fjórflokkur

66%

Kjósendur yfirgefa gömlu flokkana 100

51%

2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

Píratar o.fl.

-8

27%

Píratar o.fl.

-5 -6

Píratar o.fl.

-4

68+ ára

81,8% 80

70 68,8%

60 56,4%

2016.1

2015.2

2015.1

2014.2

2014.1

2013.2

2013.1

2012..2

um 95 prósent kjósenda. Það var lítill og fámennur hópur kjósenda sem vildi kjósa eitthvað annað. Þrátt fyrir Hrunið mikla gerðist það ekki fyrr en seint á árinu 2010 sem samanlagt fylgi þessara flokka fór varanlega niður fyrir 90 prósentin í mánaðarlegum könnunum Gallup. Undir árslok 2012 fór samanlagt fylgi flokkana niður fyrir 80 prósentin, um mitt ár 2014 féll það niður fyrir 70 prósentin og fyrir

2012.1

2011.2

2011.1

2010.2

2010.1

2009.2

2009.1

2008.2

2008.1

Yngra fólkið býr við lakari kjör að flestu leyti en ungt fólk gerði fyrir fimmtán árum.

2007.2

2007.1

2006.2

2006.1

50

2005.2

Hrun hefðbundnu flokkanna Önnur merki um rof milli kynslóða er mismunandi afstaða kjósenda til hinna hefðbundnu flokka; Sjálfstæðisflokks, Framsóknar, Samfylkingar og Vinstri grænna. Fram eftir þessari öld nutu þessir flokkar fylgis

0 -1

2005.1

Þegar tölur um brottflutta umfram aðflutta Íslendinga eru skoðaðar verður að hafa í huga að brottfluttir verða að jafnaði alltaf fleiri en aðfluttir. Það er þannig hjá öllum þjóðum og verður svo meðan fólk flytur á milli landa. Þótt börn Íslendinga

+1

2004.2

Krónískur landflótti

Aðfluttir umfram brottflutta af hverjum 1.000 íbúum

2004.1

It’s the economy, stupid, sagði James Carville, helsti ráðgjafi Bill Clinton í forsetakosningunum 1992. Og líklega má skýra helstu brotamein íslensks samfélags einmitt til efnahags og fjárhags fólks. Það er nefnilega staðreynd að frá aldamótum hafa tekjur ungs fólks dregist saman á meðan tekjur eldra fólks hafa aukist, fjárhagslega staða unga fólksins hefur versnað á meðan staða eldra fólks styrkist og yngra fólkið hefur fengið minni stuðning út úr skattkerfinu á sama tíma ríkið hefur aukið stuðning við eldra fólk. Atvinnuleysi hefur farið verr með yngra fólk en eldra, hækkun íbúðaverðs hefur haldið því frá húsnæðiskaupum og hækkun leiguverðs hefur keyrt niður kaupmátt þess. Það er með öðrum orðum mun erfiðara að vera ungur í dag en um síðustu aldamót. Og skal þá engan undra að ungt fólk hafi gefist upp á stjórnmálaflokkunum sem hafa byggt upp og viðhaldið kerfinu sem vinnur gegn því. Og það er skiljanlegt að margt af unga fólkinu kjósi að fóta sig fremur í nágrannalöndunum þar sem er ríkari stuðningur við námsmenn, börn og unga foreldra.

Ungir hafa litla trú á gömlu flokkunum

Aukinn landflótti frá aldamótum

Fjórflokkur

Gunnar Smári Egilsson gunnarsmari@frettatiminn.is

fái íslenskan ríkisborgararétt þótt þau fæðist í útlöndum þá er vegur það ekki upp fjölda þeirra sem fæðast á Íslandi en kjósa að búa í öðrum löndum. En þetta hlutfall, brottf luttir umfram aðflutta, er miklum mun hærra á Íslandi en í nágrannalöndunum. Frá aldamótum hefur fjöldi brottfluttra íslenskra ríkisborgara umfram aðf lutta numið um 2,4 af hverjum 1000 íbúum árlega að meðaltali. Sama hlutfall er 0,2 í Noregi. Landflóttinn á Íslandi er því tólf sinnum meiri en náttúrlegt misvægi brottfluttra og aðfluttra ríkisborgara í Noregi. Brottfluttir íslenskir ríkisborgarar umfram aðflutta voru 12 þúsund frá aldamótaárinu og til ársloka 2015. Ef hlutfallið hefði verið það sama og í Noregi hefðu brottfluttir verið 1000 fleiri en aðfluttir. Eðlilegur leki er samkvæmt því eitt þúsund manns en hinn eiginlegi landflótti um ellefu þúsund manns. Og það er alvarlegur landflótti. Til að finna viðlíka hlutfall verður við að bera okkur saman við Færeyjar, nyrstu hluta Skotlands, Troms og Norðurlandið í Noregi, norðurhéruð Svíþjóðar og finnsku skógana. Íslendingar hafa upplifað landflótta áður. Stórir hópar freistuðu gæfunnar erlendis eftir síldarhrunið 1968, í kreppunni eftir þjóðarsáttarsamningana 1989 þegar launþegar greiddu niður verðbólguna með kjaraskerðingu, upp úr olíukreppunni 1975 og á stöðnunarárunum á fyrstu Davíðsárunum. Það sem er sérstakt við landflóttann síðustu tvö árin er að ekki dregur úr honum þótt hagvöxtur aukist og kaupmáttur batni samkvæmt opinberum tölum. Það bendir til að þótt landsframleiðsla aukist og laun hækki þá sitji stór hópur fólks eftir. Og aldursgreindar tölur um landflótta benda til að þessi hópur sé unga fólkið.

34%

Helstu gátur íslensks samfélags eru hvers vegna landflóttinn stöðvast ekki þótt kaupmáttur virðist fara vaxandi, hvers vegna kjósendur hafa snúið baki við hefðbundnum stjórnmálaflokkum og hvers vegna reiðin og sundrungin í samfélaginu hjaðnar ekki þótt rúm sjö ár séu liðin frá Hruninu mikla. Mögulega má rekja forsendur alls þessa að sama brunni.

tæpu ári fór það niður fyrir 60 prósentin. Síðasta hálfa árið hefur samanlagt fylgi þessara f lokka verið í kringum 56 prósent. Það merkir að um 95 þúsund manns hafi snúist gegn fjórflokknum frá upphafi aldarinnar. Það er gríðarlegur fjöldi fólks. Hvort sem okkur finnst sem þessir flokkar eigi þetta skilið eða ekki verðum við að viðurkenna


VIÐ GEISLUM AF ÁNÆGJU VÍNBÚÐIN FÉKK HÆSTU EINKUNN ALLRA FYRIRTÆKJA Í ÍSLENSKU ÁNÆGJUVOGINNI ÞRIÐJA ÁRIÐ Í RÖÐ

ENNEMM / SÍA

Starfsfólk okkar í 50 Vínbúðum víðsvegar um landið, fagnar af einlægni góðu gengi í Íslensku ánægjuvoginni. Við erum staðráðin í að halda áfram að gera okkar besta í þjónustu og samfélagslegri ábyrgð.


fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

10 |

Vantar samtal við ungt fólk „Ég upplifi okkur sem kynslóðina sem lendir einhversstaðar á milli. Eldri systkini okkar gátu keypt sér húsnæði þó það væri kannski ekki á bestu kjörunum en það er svo miklu erfiðara fyrir okkur að eignast eitthvað. Margir stúdentar hafa áhyggjur af því hvað taki við eftir foreldrahús,“ segir Aron Óskarsson, formaður stúdentaráðs. Aron er nemi á ferðamálabraut og leigir í stúdentagörðunum. „Auðvitað vilja flestir búa nálægt fjölskyldu sinni en svo er maður að heyra hvað lífið sé miklu auðveldara fyrir ungt fólk annarsstaðar í Evrópu, eins og t.d. í Danmörku þar sem

Ungum atvinnulausum fjölgar mest Atvinnulausir sem hlutfall af hverjum aldurshópi.

25–39 ára

2014

1,7%

2,4%

0,9%

40–49 ára

1,5%

2010

4,2% < 24 ára

1,2%

2,4%

0,9%

að þessi staða veikir samfélagið. Flokkarnir hafa sveigt samfélagið að þörfum sínum gegnum áratugi við völd. Þeir fá styrki úr ríkissjóði sem meginstoðir lýðræðislegs starfs í samfélaginu. Flokkarnir hafa verið gatnamót mismunandi hagsmuna og skoðana og í gegnum þá hafa verið dregin helstu álitamál samfélagsins og niðurstöðu þeirra leitað innan vébanda flokkanna og milli þeirra. Það er því alvarleg staða þegar þessar valdastofnanir hafa misst stuðning meðal almennings. Umboð flokkanna veikist og þeir eiga erfitt með að endurnýja stefnu sína eða laða fólk til starfs og þátttöku. Í raun má segja að allir flokkarnir séu í sambærilegri stöðu. Þeir hafa veikst svo mjög að innra með þeim býr ekki lengur þróttur til að finna leið út úr vandanum, endurnýjunarkrafturinn er horfinn. Það sést vel þegar skoðuð er afstaða aldursflokkanna til flokkanna. Aðeins 34 prósent fólks undir þrítugu treystir sér til að kjósa hefðbundnu flokkana, samkvæmt könnun MMR frá í janúar, en 66 prósent segjast vilja kjósa Pírata eða eitthvað annað en fjórflokkinn. Fjórflokkurinn er í tæpum minnihluta meðal fólks frá þrítugu til fimmtugs; 49 prósent segjast vilja kjósa einhvern fjórflokkanna en 51 prósent Pírata eða eitthvað annað. Það er ekki fyrr en meðal fólks yfir fimmtugu sem fjórflokkurinn nær meirihluta. Það virðist augljóst að þessir fjórir flokkar miði stefnu sína og sjónarmið fyrst og fremst út frá hagsmunum og afstöðu eldra fólks. Fyrir yngra fólki virka þessar stofn-

fólk fær styrk til að vera námi í stað þess að safna skuldum. Kjör okkar fara bara versnandi. Könnun sem Félagsvísindastofnun gerði í árið 2014 sýndi að ráðstöfunartekjur íslenskra stúdenta eru 100 þúsund krónum lægri á mánuði en árið 2004.“ Aron segir lélega kosningaþátttöku ungs fólks vera áhyggjuefni. „Þegar staðan er svona þá ættum við unga fólkið að láta okkur málin varða. En ég held að lítill áhugi sé að hluta til vegna skorts á samtali við ungt fólk. Núna er t.d. verið að endurskoða Lánasjóðinn en það er enginn nemandi í stýrihópnum.“ -hh

50–69 ára

Kjör ungs fólks á aldrinum 25 til 39 ára hafa versnað enn meira. Atvinnutekjur þess hafa að meðaltali dregist saman um tæplega 59 þúsund krónur á mánuði og ráðstöfunartekjur eftir skatta um tæplega 50 þúsund krónur. Tekjur allra annarra aldurshópa hafa hækkað og því meira sem fólk er eldra. Ungt miðaldra fólk á aldrinum 40 til 49 ára hafði þannig rúmlega 27 þúsund krónum meira í atvinnutekjur 2014 en um aldamótin og tæplega 13 þúsund krónum meira í ráðstöfunartekjur eftir skatta. Eldra miðaldra fólk, 50 til 66 ára, fékk rúmlega 46 þúsund krónum meira í atvinnutekjur 2014 en um aldamótin og tæplega 54 þúsund krónum meira í ráðstöfunartekjur. Fólk á ellilífeyrisaldri fékk tæplega 117 þúsund krónum meira í heildartekjur á mánuði 2014 en um aldamótin og hafði rúmlega 79 þúsund krónum meira á mánuði til ráðstöfunar eftir skatta. Þegar þetta er skoðað er augljóst úr hvaða jarðvegi hugtakið Sjónarmið sjötugra er sprottið. Það er sprottið úr þessum raunveruleika og lýsir upplifun ungs fólks sem finnur á eigin skinni hvernig lögmál samfélagsins eru sveigð að hagsmunum hinna eldri og frá hagsmunum ungs fólks.

Tekjur ungra dragast saman en kjör eldra fólks batnar Það er sama hvort litið er til heildartekna, atvinnutekna, vaxta- og barnabóta, eigna eða eigin fjár; allar línur liggja niður á við þegar breytingar á kjörum ungs fólks á þessari öld eru skoðaðar. Á sama tíma hafa tekjur miðaldra og eldra fólks aukist og eignastaða batnað. Fyrstu fimmtán ár aldarinnar hafa því ekki litast af almennri kjararýrnun vegna Hrunsins 2008 heldur einkennast þau af aðskilnaði kynslóðanna þar sem kjör yngra fólks versna en kjör eldra fólks batnar.

Ungmenni (< 24 ára) Heildartekjur -31.212 kr. (-16%) Atvinnutekjur -36.370 kr. (-21%) Skattar -6.055 kr. (-24%) Vaxta- og barnabætur -1.721 kr. (-56%) Ráðstöfunartekjur á mánuði -26.880 kr. (-16%) Heildareignir -107.408 kr. (-7%) Fasteignir -364.359 kr. (-44%) Skuldir -512.013 kr. (-44%) Eigið fé +404.606 kr. (+129%)

Ungt fólk (25–39 ára) Heildartekjur -54.580 kr. (-10%) Atvinnutekjur -58.719 kr. (-12%)

Dæmi um 2x160 auglýsingu anir sem andstæðingur; fyrirbrigði sem vinnur gegn hagsmunum þess og vill því illt.

Tekjur yngra fólks lækka Hvað er hæft í því? Hafa hefðbundnu stjórnmálaflokkarnir svikið unga fólkið? Samkvæmt upplýsingum sem Hagstofan vinnur upp úr skattframtölum er augljóst að kjör yngra fólks hafa versnað það sem af er þessari öld á meðan kjör miðaldra og eldra fólks hafa batnað. Munurinn er mikill og sláandi. Þannig höfðu atvinnutekjur ungmenna, 24 ára og yngri, lækkað um tæpar 37 þúsund krónur á mánuði að meðaltali frá aldamótum fram til 2014. Ráðstöfunartekjur þessa hóps eftir skatta höfðu lækkað nokkuð minna eða um tæplega 27 þúsund krónur á mánuði. Það er samt nokkur upphæð eða 323 þúsund krónur á ári. Það munar um minna.

NÝJAR SUMAR VÖRUR

Verðhrunið er hafið!

Skattar -12.078 kr. (-10%) Vaxta- og barnabætur -7.305 kr. (-34%) Ráðstöfunartekjur á mánuði -49.813 kr. (-11%) Heildareignir -1.635.499 kr. (-12%)

Ef bakrunnur er hvítur þá á að rammi, 0,5 pt. Fasteignir -761.345 kr. (-7%) Skuldir -27.626 kr. (-0,25%)

Eigið fé -1.607.853 kr. (-39%)

Ungt miðaldra fólk (40–49 ára) Heildartekjur +42.992 (+6%)

Fyrirsögn í sama lit og litaflötu úr myndinni) Letur: Cooper Hewitt Light há (áhersluorð mega vera í Mediu

Eldri eignast meira Þegar eignabreytingar eru skoðaðar birtist svipuð mynd. Heildareignir yngri hópanna dragast saman og þeir búa í ódýrari íbúðum en um aldamótin. Af eignastöðu yngsta hópsins má sjá að hann er nú ólíklegri en áður til að hætta sér út í íbúðakaup. Eignir ungs fólks á

Atvinnutekjur +27.198 kr. (+4%)

Skattar +22.404 kr. (+12%)

Vaxta- og barnabætur -4.196 kr. (-27%)

Ráðstöfunartekjur á mánuði +12.847 kr. (+2%)

Heildareignir +4.083.564 kr. (+16%)

Fasteignir +4.855.955 kr. (+27%)

Ungt fólk er í vítahring

Skuldir +6.602.347 kr. (+52%)

Eigið fé -2.518.783 kr. (-20%)

Guðrún Andrea Maríudóttir er 25 ára gamall nemi í félagsráðgjöf og vinnur meðfram náminu á sambýli. Hún segir ungt fólk komið í ákveðinn vítahring. „Mín kynslóð hefur ekki færi á að kaupa sér íbúð nema safna milljónum í útborgun og situr því föst í leiguíbúð sem kostar tvöfalt verð útborgunar á mánuði. Þetta setur manni skorður og mín tilfinning er að manni sé beinlínis gert erfitt fyrir að fóta sig sem ung manneskja.“ Hún segir kynslóðirnar á undan hafa sett viðmið um lífsgæði sem er ekki séns fyrir ungt fólk að fylgja: „Maður á til dæmis að mennta sig í stað þess að fara strax á vinnumarkað, en svo fær maður ekki vinnu nema hafa reynslu.“ Henni finnst ekki furðulegt að ungt fólk styðji ekki fjórflokkinn í ljósi stöðunnar: „Við upplifum að ráðamenn líti beinlínis niður á okkur. Það er skrýtið að fjórflokkarnir reyni ekki að halda í unga fólkið, því við erum stærsti kjósendahópurinn. Ef ekkert er í boði fyrir okkur nennum við einfaldlega ekki á kjörstað!“

Eldra miðaldra fólk (50–66 ára) Heildartekjur +83.520 (+11%)

Litaður flötur (80% transpare neðri helming myndar en hæð mynd og magni af texta. Skálí miðað við lógó (sami halli)

60% afsláttur af öllum fatnaði og skóm!

Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is

Atvinnutekjur +46.147 kr. (+8%) Skattar +30.023 kr. (+17%)

Vaxta- og barnabætur +64 kr. (+1%)

Ráðstöfunartekjur á mánuði +53.561 kr. (+10%)

Heildareignir +8.304.662 kr. (+27%) Fasteignir +8.855.753 kr. (+44%)

Skuldir +6.644.983 kr. (+83%) Eigið fé +1.659.656 kr. (+7%)

Eldra fólk (67+ ára) Heildartekjur +116.581 (+30%) Atvinnutekjur +14.692 kr. (+17%) Skattar +37.557 kr. (+58%)

Lógó er helmingurinn af breid miðjusett - tagline ekki minna Lógó svart með hvítu eða hví Vaxta- og barnabætur +251 kr. (+19%)

Ráðstöfunartekjur á mánuði +79.267 kr. (+24%)

Heildareignir +14.746.068 kr. (+57%) Fasteignir +11.004.755 kr. (+73%)

Skuldir +3.225.805 kr. (+144%)

Eigið fé +11.520.262 kr. (+49%)


www.peugeot.is

PEUGEOT 308

SPARNEYTIÐ LJÓN Á VEGINUM CO2 82g - ELDSNEYTISEYÐSLA 3,1L/100km* NÚ FÁANLEGU

R MEÐ

5 ÁRA

Á BY R G Ð

*Engine of the Year Awards 2016

*

PEUGEOT 308 kostar frá kr.

3.190.000

Opið laugardaga milli kl. 12:00 og 16:00 Þó Peugeot 308 hafi hlotið fjölda verðlauna út um allan heim þá eru það ekki bara verðlaunin sem skera hann frá samkeppninni. Ómótstæðilegir aksturseiginleikar, gott rými fyrir bæði farþega og farangur, eyðslugrannar og endingargóðar vélar*, hvort sem er dísil eða bensín, með eldsneytiseyðslu frá 3,1L/100km og CO2 útblástur frá 82g/km, þá eru þetta eiginleikar sem einfaldlega er erfitt og nær ómögulegt að keppa við. Komdu og prófaðu Peugeot 308, bíl sem á sér ekki jafningja.

Bernhard ehf • Vatnagörðum 24 - 26 • Sími 520 1100 • www.bernhard.is Umboðsaðilar: Reykjanesbæ, Bernhard, sími 421 7800 • Akranesi, Bílver, sími 431 1985 Akureyri, Höldur, sími 461 6020 • Vestmannaeyjum, Bragginn, sími 481 1535

Þú finnur okkur á facebook.com/PeugeotIceland


fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

12 |

Í raun má segja að allir flokkarnir séu í sambærilegri stöðu. Þeir hafa veikst svo mjög að innra með þeim býr ekki lengur þróttur til að finna leið út úr vandanum.

aldrinum 25 til 39 ára, foreldrakynslóðin, hafa líka dregist saman. Það er ekki fyrr en meðal fólks eftir fimmtugt sem eignastaðan hefur batnað frá aldamótum og fram til 2014. Hjá allra elsta fólkinu hefur hún síðan batnað enn meira. Það er eiginlega eini hópur sem býr í dag við mun betra eiginfjárstöðu en um aldamótin. Miðaldra fólk hefur meira umleikis en skuldar líka meira. Yngsta fólkið hefur minna umleikis og skuldar þar af leiðandi minna. Stór hluti þess hefur ekki efni á að taka þátt í séreignastefnu gömlu flokkanna. Hún hentar eldra fólki en ekki yngra. Húsaleigan étur upp tekjurnar Þar sem stór hluti ungs fólks er á leigumarkaði bitnar mikil hækkun húsaleigu hart á ungu fólki. Opinberar upplýsingar um leiguverð liggja ekki fyrir hjá Þjóðskrá nema aftur til 2011. Frá þeim tíma og fram til 2014 jukust ráðstöfunartekjur ungs fólks á aldrinum 25 til 39 ára sáralítið ef nokkuð. Að teknu tilliti til hækkunar leiguverðs lækkaði ráðstöfunarfé þessa hóps hins vegar um 5 til 8 prósent á sama tíma og ráðstöfunartekjur miðaldra fólks hækkuðu um 5 til 10 prósent. Þrátt fyrir að almenna og mikla hækkun húsaleigu hafa stjórnvöld verið treg að til að verja fjármunum til húsaleigubóta. Það sýnir vel áhrif Sjónarmiða sjötugra á íslenskt samfélag. Auk húsaleigubóta eru námslán, fæðingarorlof og barnabætur ríkustu hagsmunamál yngra fólks. Eins og fram kom í úttekt Fréttatímans fyrir tveimur vikum verja Íslendingar mun lægri upphæðum í fæðingarorlof og barnabætur en aðrir Norðurlandabúar. Þegar endurgreiðslur út úr íslenska skattkerfinu eru skoðaðar kemur í ljós að það sem af er þess-

ari öld hefur mjög dregið úr framlögum til yngra fólks en greiðslur til eldra fólks hafa hins vegar aukist. Ungt fólk á aldrinum 25 til 39 ára fékk þannig rúmum tveimur milljörðum minna í vaxta- og barnabætur árið 2014 en þessi hópur hefði fengið ef bæturnar hefðu verið jafn miklar og árið 2000 og skipting milli aldurshópa sú sama. Á sama tíma jukust greiðslur til fólks á fimmtugsaldri um nærri 600 milljónir króna og til fólks milli fimmtugs og ellilauna um nærri sömu upphæð. Fleiri öryrkjar og atvinnulausir Í Fréttatímanum í síðustu viku kom fram að hlutfallslega fleira ungt fólk á Íslandi er á örorkubótum en á Norðurlöndunum og munar þar töluverðu. Það bendir til þess að lífsbaráttan á Íslandi sé erfiðari ungu fólki. Ekkert hefur skaðlegri áhrif á heilsu fólks en basl. Í blaðinu kom einnig fram að fleira ungt fólk á Íslandi þiggur framfærslu frá sveitarfélögum en á Norðurlöndunum. Þegar kannað er hvernig atvinnuleysi skiptist milli aldurshópa kemur í ljós að aukið atvinnuleysi hefur mest bitnað á ungu fólki á aldrinum 25 til 39 ára. Um aldamótin voru um 1,2 prósent þessa aldurshóps á atvinnuleysisskrá en árið 2014 var hlutfallið komið upp í 4,2 prósent.

Það er mun hærra hlutfall en meðal elda fólks og miðaldra. Áhrif þessa sjást einnig í hlutfalli háskólamenntaðra á atvinnuleysisskrá. Í upphafi aldarinnar voru háskólamenntaðir aðeins um 7 prósent atvinnulausra en þeir eru nú um fjórðungur. Það má sjá af þróun atvinnuleysis eftir menntun hverjar áherslur stjórnvalda hafa verið. Mest hefur dregið úr atvinnuleysi meðal ómenntaðra og fólks með iðn- eða starfsmenntun. Minna hefur dregið úr atvinnuleysi háskólamenntaðra. Það bendir til að áhersla stjórnvalda taki ekki mið af raunveruleika yngra fólks. Afstaða þeirra litast af Sjónarmiðum sjötugra. Óréttlætið mölvar flokkana Þegar allt þetta er dregið saman er augljóst að skarð hefur myndast milli kynslóða í samfélaginu. Það sést á viðhorfum til stjórnmálaflokka og annarra samfélagsmála og í vaxandi landflótta. En það sést ekki síður í því hversu ólík þróun tekna, eigna og annarra efnahagsþátta hafa verið milli aldurshópa frá aldamótum. Skilin eru skýr og afgerandi. Segja má að fólk yfir fertugu búi nú við betri kjör að flestu leyti og enn frekar fólk yfir fimmtugu. En raunveruleiki fólks undir fertugu er allt annar. Yngra fólkið býr við lakari kjör að flestu leyti en ungt fólk gerði fyrir fimmtán árum. Þessi efnahagslegi raunveruleiki hefur ekki aðeins getið af sér efnahagslegt óréttlæti heldur líka myndað gjá í afstöðu til samfélagsmála. Óréttlætið er að mölva niður gamla flokkakerfið og dregur jafnframt úr getu þess til að bregðast við. Það virðist lokað inni meðal eldra fólks og ekki geta séð né brugðust við vanda yngra fólks.

Barna- og vaxtabætur ungra lækka Breyting á barna- og vaxtabótum frá 2000–2014 samkvæmt skattaframtölum. Milljónir króna á verðlagi dagsins í dag. 1.000

Lækkun heildar

Hækkun/lækkun aldursflokks

+867

800

milljónir

600

+708

milljónir

Samtals

400

-27

200

-2.049

0

-205

-200

-267

milljónir

-577

milljónir

Samtals

-232

-800

milljónir

-11

-119

milljónir

Samtals

Samtals

Samtals

+599

+588

milljónir

-400 -600

+102

milljónir

milljónir

milljónir

milljónir

+91

milljónir

milljónir

milljón

40–49 ára

50–66 ára

67+ ára

-1.000 -1.200 -1.400 -1.600 -1.800

-1.472

-2.000

milljónir

-2.200

< 24 ára

25–39 ára

Húsaleiga étur upp hækkun launa 15 10 5

+5,6% +4,7%

%

+2,9% +6,8%

+10,5%

-7,0% -5,4% -5,8%

-5 -10 -15 -20 -25

-25,5% < 24 ára

25–29 ára

30–34 ára

35–39 ára

40–44 ára

45–49 ára

50–54 ára

55–59 ára

60–66 ára

Verk og vit Laugardalshöll 3.–6. mars Nánari upplýsingar á verkogvit@verkogvit.is og í síma 514-1430

67+ ára

Breytingar á ráðstöfunartekjum aldurshópa eftir skatta frá 2011 til 2014 þegar gert er ráð fyrir húsaleigu hjá yngstu aldurshópunum. Einstaklingur í stúdíóíbúð með meðaltekjur síns aldurshóps (<24 ára), par með 75 prósent af tekjum síns aldurshóps í tveggja herbergja íbúð (25–34 ára) og par með 75 prósent af tekjum síns aldurshóps í fjögurra herbergja íbúð (35–39 ára).

stórsýningin

2016

+14,2%

Íslenskur byggingariðnaður, skipulagsmál og mannvirkjagerð

sýning ráðstefna Viðburðir

www.verkogvit.is samstarfsaðilar PORT HÖNNUN


r a g a d a t t o Þv 20%

u n i d n a l í n i l i m fyrir hei

Íslenskt stjórnborð

Íslenskt stjórnborð

Íslenskt stjórnborð

Íslenskt stjórnborð

3 ára ábyrgð

3 ára ábyrgð

3 ára ábyrgð

3 ára ábyrgð

10 ára ábyrgð á mótor

10 ára ábyrgð á mótor

þvottavél

þvottavél

þvottavél

þvottavél

Tekur 7 kg af þvotti. 1200 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. íslensk notendahandbók.

Tekur 7 kg af þvotti. 1400 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. íslensk notendahandbók.

Tekur 8 kg af þvotti. 1400 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Kolalaus mótor. íslensk notendahandbók.

Tekur 8 kg af þvotti. 1600 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Kolalaus mótor. íslensk notendahandbók.

Lavamat 63272FL

Lavamat 63472FL

Nú kr. 87.920,-

Nú kr. 95.920,-

verð áður kr. 109.900

verð áður kr. 119.900,-

Lavamat 76485FL

Nú kr. 119.200,verð áður kr. 149.900,-

Lavamat 87680

Nú kr. 135.200,verð áður kr. 169.900,-

þurrkari - barkalaus

þurrkari - barkalaus

uppþvottavél

uppþvottavél

Tekur 7 kg af þvotti. Ný tegund af tromlu sem minnkar slit og dregur úr krumpum. Snýr tromlu í báðar áttir og er með rakaskynjara.

Barkarlaus þurrkari með rakaskynjara. Tekur 8 kg. af þvotti. Ný ryðfrí tromla sem minnkar slit og snýst í báðar áttir.

Topplaus, undir borðplötu. Hljóðlát 43db með 7 þvottakerfi og þurrkun.

Topplaus, undir borðplötu. Hljóðlát 39db með 6 þvottakerfi og þurrkun.

T61271AC

Nú kr. 95.920.-

T76280AC

Nú kr. 103.920.-

verð áður kr. 119.900,-

verð áður kr. 129.900,-

F66692MOP

hvíT Nú kr. 119.920,verð áður kr. 149.900,-

FSILENCM2P

STáL Nú kr. 111.920,verð áður kr. 139.900

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

LágMúLA 8 · sÍMI 530 2800 ORMSSON ORMSSON KS KEFLAVÍK ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 421 1535 SÍMI 456 4751 SÍMI 455 4500

SR BYGG SIGLUFIRÐI SÍMI 467 1559

ORMSSON AKUREYRI SÍMI 461 5000

ORMSSON HÚSAVÍK SÍMI 464 1515

Opið virka daga kl. 10-18 og á laugardögum kl. 11-15.

ORMSSON TÆKNIBORG ORMSSON ORMSSON GEISLI VÍK -EGILSSTÖÐUM PAN-NESKAUPSSTAÐ ÁRVIRKINN-SELFOSSI VESTMANNAEYJUM BORGARNESI SÍMI 480 1160 SÍMI 422 2211 SÍMI 4712038 SÍMI 477 1900 SÍMI 481 3333

Greiðslukjör Vaxtalaust í allt að 12 mánuði

OMNIS BLóMSTuRvELLIR AKRANESI HELLISSANDI SÍMI 433 0300 SÍMI 436 6655


fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

14 |

Kerfisbarn Sigurður Hólm þurfti að bera þungar byrðar strax sem barn og var alinn upp á stofnunum

Með lögheimili á Litla-Hrauni nær allt sitt líf Það kostaði samfélagið nær tvö hundruð og fimmtíu milljónir, að núvirði, að geyma Sigurð Hólm Sigurðsson í fangelsi megnið af ævi sinni. Samt var hann enginn stórglæpamaður. Hann var fyrst og fremst alkóhólisti og fíkniefnasjúklingur. Og fórnarlamb hryllilegs ofbeldis strax sem ungur drengur. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir tka@fréttatiminn.is

Sigurður Hólm Sigurðsson, 49 ára fangi á Litla-Hrauni, fannst látinn í klefa sínum 17. maí árið 2012. Rúmu ári síðar voru Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson ákærðir fyrir stórfellda og hættulega líkamsárás sem hefði leitt hann til dauða. Árið 2013 var ákært í málinu. Rannsókn þess hefur verið gríðarlega umfangsmikil og ekkert til sparað. Byggð var nákvæm eftirlíking fangaklefans og ótal sérfræðingar hafa verið kallaðir til. Búist er við að dómur verði kveðinn upp á næstu vikum. En þótt rannsóknin á dauða hans hafi verið dýr og umfangsmikil og ekki hafi verið horft í aurana þegar kom að því að loka hann inni á stofnunum, er ekki þar með sagt að íslenskt þjóðfélag hafi verið með opinn faðminn þegar hann var lítill og hræddur drengur sem þurfti á stuðningi að halda til að hefja lífið. Lögheimili á Hrauninu „Hann gekk aldrei lengi laus, það má nánast segja að hann hafi átt lögheimili á Litla-Hrauni, frá því að ég kynntist honum fyrst,“ segir vinur hans úr fangelsinu sem var síbrotamaður líkt og hann þar til fyrir nokkrum árum að hann gat snúið lífi sínu við. „Það kom mér ekki á óvart að lífi hans lauk á þennan hátt.“

Fimm ára, var hann fluttur nær dauða en lífi á sjúkrahús eftir að lögregla fann hann ráfandi um á Hverfisgötunni. Hann var vart nema skinn og bein, maginn uppblásinn eins og hjá börnum sem hafa ekki nærst í langan tíma.

2010 hóf Sigurður Hólm enn eina afplánunina fyrir ýmsa smáglæpi en í þetta sinn átti hann ekki afturkvæmt úr fangelsinu nema í nokkra daga. Þá var hann fluttur aftur í gæsluvarðhald, en þar endaði hann daga sína. „Ég frétti af honum nokkrum dögum áður en hann lenti inni. Hann var rosalega illa farinn, var nánast við dauðans dyr af neyslu,“ segir æskuvinur hans úr fangelsinu. „Hann hafði horast gríðarlega og neyslan var algerlega stjórnlaus. Það má segja að fangelsið hafi nánast bjargað lífi hans í nokkur skipti, eins einkennilega og það hljómar.“

Hér er gömul mynd af Sigurði Hólm þriggja ára, tveimur árum fyrir harmleikinn í Bjarnaborg.

Fanginn Sigurður Hólm í klefa sínum en í fangelsinu að Litla-Hrauni eyddi hann megninu af lífi sínu, fyrir mestan part fremur lítilfjörleg afbrot.

Innmúraður Hraunari „Sigurður Hólm var frekar rólegur, stríðinn og brosmildur náungi, eiginlega ljúflingur en þegar hann var undir áhrifum varð hann stjórnlaus, stal því sem hann kom höndum yfir og gat verið ofbeldisfullur,“ segir æskuvinurinn úr fangelsinu. Hann segist hafa verið fjórtán ára þegar þeir kynntust á Hlemmi, þar sem uppreisnargjarnir krakkar, pönkarar, rónar og utangarðsmenn blönduðu geði. Þar var Bjarni móhíkani, Siggi pönk, Pési, Lalli Johns og fleiri. Menn skiptust á sjússum, reyktu hass og skiptust á töflum eða tóku spítt. „Þegar ég var 18 ára var ég sendur á Litla-Hraun og þá hittumst við aftur, hann var þá um tvítugt og við urðum ágætis vinir. Hann var þá orðinn innmúraður Hraunari, eins og það var kallað. Ég átti eftir að verða það líka. Ég sat af mér um ellefu ár áður en ég náði að rétta mig við. Við vorum félagar megnið af þessum tíma. Hann var mér nánari en nokkur bróðir.“ En þrátt fyrir þetta segir félaginn í fangelsinu að þeir hafi lítið rætt um fortíðina. „Það gerðu menn bara yfirleitt ekki. Svo var nánast eins og hann skammaðist sín. Hann var með ljót ör á líkamanum og ég vissi að hann hafði orðið fyrir hræðilegu ofbeldi sem barn.“

Nær dauða en lífi Sigurður Hólm bjó með móður sinni og yngri systur í Bjarnaborg á horni Vitastígs og Hverfisgötu fyrstu árin, en þar voru íbúðir fyrir fátækt fólk og fjölskyldur í erfiðleikum, á vegum Reykjavíkurborgar. Þrjár eldri hálfsystur hans ólust upp hjá ættingjum, en tveir eldri hálfbræður hans voru á barnaheimilinu á Kumbaravogi. Fimm ára var hann fluttur nær dauða en lífi á sjúkrahús eftir að lögregla fann hann ráfandi um á Hverfisgötunni. Hann var vart nema skinn og bein, maginn uppblásinn eins og hjá börnum sem hafa ekki nærst í langan tíma. Hann var brotinn á báðum framhandleggjum og upphandlegg, afmyndaður í andliti af barsmíðum, nefbrotinn, með skaddaða vör og með ljót för á hálsi og höndum. Samkvæmt lögreglunni gat hann ekki talað og starði bara út í loftið þegar á hann var yrt. Sigurður Hólm var fluttur á sjúkrahús en læknisskoðun leiddi í ljós að misþyrmingarnar hefðu staðið lengi yfir, þar sem bæði framhandleggsbrotin virtust vera gömul. Á sínum tíma kom fram að þetta væri versta barnaverndartilfelli sem sést hafði á Íslandi í áratugi. Lítill og umkomulaus Eftir fjölskylduharmleikinn í Bjarnaborg var hann sendur á

35 ár á stofnunum

Sigurður Hólm Sigurðsson fékk samtals 32 fangelsisdóma en var dæmdur til 26 ára fangelsisvistar. Hann var bak við lás og slá í 25 ár en gera má ráð fyrir að það hafi kostað samfélagið um 250 milljónir króna. Þá var hann tíu ár á barnaheimilinu Kumbaravogi. Sigurður varð einungis 49 ára og dvaldi í 35 ár á stofnunum. barnaheimilið á Kumbaravogi en þar voru tveir bræður hans fyrir. „Ég man vel eftir deginum þegar hann kom. Hann var svo lítill, hræddur og umkomulaus, enn í gipsi og efri vörin saumuð saman,“ segir kona sem var barn á Kumbaravogi á þessum tíma. „Ég man að mér fannst að hann hefði verið sætur lítill strákur en andlitið var afmyndað. Þá var hann með skurði á höndum og fótum, því hann hafði verið bundinn og böndin höfðu skorist inn í holdið.“ Hún segir að það hafi verið rætt við krakkana, sem voru alls fjórtán talsins, og þeim bannað að ræða við hann um ofbeldið sem hann hafði orðið að þola. „Það var sjálfsagt hugsað til að vernda hann en við stelpurnar vorum ekki alveg á því. Við fórum gjarnan með hann afsíðis þegar enginn sá til og


NM68968

Skjáreinn hjá símanum Horfðu á þætti eða þáttaraðir á undan öðrum

Forsýningar er nýjung í SkjárEinn hjá Símanum efnisveitunni sem slegið hefur í gegn. Þú getur horft á uppáhaldsþáttinn þinn áður en hann er sýndur í línulegri dagskrá og stillt sjónvarpsdagskrána þína nákvæmlega eftir þínum þörfum. Það er óþarfi að bíða. SkjárEinn hjá Símanum og fleira skemmtilegt fylgir með í Heimilispakkanum Þú getur meira með Símanum

Hringdu núna í 800 7000 eða opnaðu Netspjall á siminn.is til að klára málið!


fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

16 |

spurðum hann út í hvað hefði komið fyrir.“ Hefði þurft meira Hún segist oft hafa hugsað það síðan, hvað það hafi verið harkalegt að setja svona lítið barn á heimili eins og Kumbaravog eftir þessa lífsreynslu. „Það fór lítið fyrir honum, hann var hljóðlátur og ljúfur. Hann hefði þurft meiri kærleika og skilning ef hann hefði átt að vinna úr áfallinu,“ segir hún. Sigurður Hólm bjó á Kumbaravogi næstu tíu árin, þar til hann var fimmtán ára. „Það var enginn sérstaklega vondur við hann á Kumbaravogi. En það var enginn sérstaklega góður við hann heldur,“ segir uppeldissystir hans.

Það var enginn sérstaklega vondur við hann á Kumbaravogi. En það var enginn sérstaklega góður við hann heldur. Uppeldissystir

Kumbaravogsbörnin. Þarna er Sigurður Hólm um það bil átta ára og hafði því verið á barnaheimilinu um árabil. Fyrir aftan hann, lengst til hægri, er hinn alræmdi Karl Vignir Þorsteinsson, sem var tíður gestur á heimilinu.

Seinna komumst mál barnaheimilisins á Kumbaravogi í hámæli og erfitt líf barnanna þar. Þar var barnaníðingurinn Karl Vignir Þorsteinsson tíður gestur en hann hefur játað fyrir lögreglu að hafa misnotað þrjá drengi á heimilinu þessum tíma. Ráku upp stór augu Sigurður Hólm var yngstur þegar hann kom í fyrsta sinn að Litla Hrauni, sextán ára, en fangelsið átti eftir að verða heimili hans næstu árin innan um fíkla, alkóhólista, harðsvíraða ofbeldismenn, barnaníðinga og þjófa. „Ég man að við rákum upp stór augu þegar hann mætti í afplánun. Ég fékk eiginlega sjokk. Hann var svo ungur og barnalegur og átti greinilega ekki heima þarna,“ segir Bárður R. Jónsson sem var í fangelsi þegar Sigurður Hólm mætti þangað í fyrsta skipti. Hann féll þó fljótlega inn í hópinn í fangelsinu og var fljótlega farinn að spila póker upp á sígarettur. „Hann var mjór og uppburðarlítilll, hafði sig lítið í frammi í fangelsinu en þar var lifað eftir reglunni, sá sem er frekastur fær mest,“ segir annar fangi sem þekkti Sigurð vel úr fangelsinu. „Hann fékk fljótlega nafnið Siggi Póló enda eyddi hann öllum vasapeningunum sínum í kók og prins póló.“ Eftir því sem árin liðu kom Sigurður og fór úr fangelsinu. Hann þótti góður félagi, æfði lyftingar inni og spilaði fótbolta. „Sigurður var svolítið barnalegur, enda hafði hann ekki fengið mikla tilsögn í lífinu, en hann var alls ekki vitlaus,“ segir æskuvinur hans úr fangelsinu. „Hann var alltaf hress og skapgóður, en tengdist ekki mörgum nánum böndum í fangelsinu. Eftir á að hyggja, var það svolítið einkennandi fyrir hann.“ Kristján Friðbergsson, forstöðumaður barnaheimilisins á Kumbaravogi, reyndist Sigurði betri en enginn, heimsótti hann í fangelsið og færði honum ýmislegt sem hann vantaði og þá átti Sigurður eldri bróður sem leit til með honum.

Frú Ragnheiður – skaðaminnkun Án fordóma og kvaða

Fyrirlesturinn verður haldinn í húsi Rauða krossins, Efstaleiti 9 kl. 8.30-9.30 Allir velkomnir Skráning á raudikrossinn.is

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 6 – 0 5 1 0

Miðvikudaginn 17. febrúar mun Svala Jóhannesdó ir verkefnastýra hjá Rauða krossinum í Reykjavík kynna skaðaminnkunarverkefnið Frú Ragnheiði. Verkefnið hefur það markmið að ná til jaðarse ra hópa í samfélaginu, eins og heimilislausra einstaklinga og fólks með alvarlegan fíknivanda.

Á vergangi Áfengis- og fíkniefnaneysla Sigurðar fór vaxandi ár frá ári og utan fangelsisins var hann í samfelldri neyslu, smáglæpum og dópsölu til að standa straum af neyslunni. „Ég held að hann hafi í raun meira og minna verið á vergangi þegar hann var ekki innan fangelsismúranna,“ segir æskuvinurinn. „Hann kunni ekki að eiga heima neins staðar annars staðar. Þetta var þessi venjulegi vítahringur fíkilsins. Maður kemur í fangelsið og ætlar að breytast í þetta sinn. Hætta allri neyslu, verða betri maður. Eftir nokkra daga í fangelsinu kemst maður yfir þetta,

Svona leit Sigurður út þegar hann sökk sem dýpst í neyslunni. Hér er verið að lýsa eftir honum í fjölmiðlum.

fær eitthvað efni og einhver lyf og dofnar upp aftur. Þegar maður kemur út fer allt í sama farið.“ Hann bendir á að í gamla daga hafi ekkert beðið manna utan fangelsisins sem voru búnir að brenna allar brýr að baki sér. Oft hafi menn átt smávegis pening eftir vinnu í fangelsinu en alls ekki alltaf. Sumir hafi átt fjölskyldu sem þeir hafi getað leitað til en alls ekki allir. „Okkur var bara hleypt út, við tókum rútuna í bæinn og fórum að safna upp í næstu afplánun. Stundum komu menn fljótt aftur. Ég held að Siggi hafa samt nánast slegið eitthvert met þegar honum var hleypt út einn morguninn, en lokaður aftur inni um kvöldið. Þá hafði hann náð að brjóta af sér á Selfossi á leiðinni í bæinn.“ Ónauðsynlegt fórnarlamb „Hann var skilgreint afkvæmi stofnanamenningar íslenska ríkisins og gat aldrei lifað sjálfstæðu lífi, vegna þess að hann fékk aldrei þá aðstoð sem hann þurfti,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga. „Sigurður var veikur og þetta voru allt litlir glæpir og ónauðsynlegir, Um allt kerfið er fjöldinn allur af ónauðsynlegum fórnarlömbum. Hann hefði þurft markvissa hjálp strax og hann lenti inni í fangelsi og í raun miklu fyrr.“ Guðmundur Ingi segist engan þekkja inni í fangelsi sem ekki vilji vera eitthvað annað en afbrotamaður og fíkill. „Fangar fá bara ekki tækifæri til þess. Það er erfitt fyrir fíkla að vera edrú árum saman inni í fangelsi, jafnvel þótt þeir vilji taka sig á. Það er nóg af efnum inni í fangelsinu og læknadópið er ekki best. Það er mjög dýrt fyrir skattgreiðendur að hafa menn eins og Sigurð inn og út úr fangelsum alla ævi. Það væri miklu ódýrara að senda menn í markvissa meðferð, jafnvel í nokkur ár. Það

Sigurður Hólm var yngstur þegar hann kom í fyrsta sinn að Litla-Hrauni, sextán ára, en fangelsið átti eftir að verða heimili hans næstu árin innan um fíkla, alkóhólista, harðsvíraða ofbeldismenn, barnaníðinga og þjófa. „Ég man að við rákum upp stór augu þegar hann mætti í afplánun. Ég fékk eiginlega sjokk. Hann var svo ungur og barnalegur og átti greinilega ekki heima þarna.“ myndi líka spara miklar þjáningar,“ segir Guðmundur Ingi. Endastöðin „Ég sá hann í síðasta sinn fyrir utan Bónus við Hallveigarstíg, rétt áður en hann dó,“ segir Bárður R. Jónsson. „Við skiptumst á nokkrum orðum og hann bar sig ágætlega. Reyndi ekki að slá mig um pening eða sígarettur eins og hann væri útigangsmaður. En hann bar þess auðvitað merki að vera tæplega fimmtugur, fíkniefnaneytandi og síbrotamaður. Það þolir þetta enginn til lengdar. Stundum er fólk bara komið á endastöð,“ segir hann. „Hann var jarðaður í kyrrþey og bara nánasta fjölskylda viðstödd. Ég náði því ekki að fylgja honum til grafar. Mér fannst það svolítið leiðinlegt af því að við vorum samferða næstum því alla ævina. Auðvitað hefði ég átt að kveðja hann,“ segir æskuvinur hans úr fangelsinu. „En við því er ekkert að gera.“


Kaupaukar

fylgja öllum blómum um helgina • Ilmvatnsprufa frá Dolce&Gabbana • 2 fyrir 1 á kvikmyndina The Choice í Laugarásbíó • Afsláttarmiði á Kol restaurant • 2 fyrir 1 á Tapas barinn Kaupaukar fylgja aðeins í Skútuvogi og Grafarholti

Dagur elskenda

Valentínusarhelgi í Blómavali

Ástareldur

Friðarlilja

999 kr 1.599

Orkidea

779 kr

11328235

979

1.499 kr 11261310

25% snyrtivörum afsláttur af

Benedikta Jónsdóttir veitir ráðgjöf og ráðgjafar frá Lavera og Dr. Hauschka verða á staðnum laugardaginn kl. 12-16

2.690


fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

18 |

Fréttaskýring fyrir barnið í okkur

Endalok Samfylkingarinnar Einu sinni voru nokkrir litlir flokkar sem vildu verða stórir. En of fáum líkaði við þá. Þá sagði kall: Ef við setjum alla litlu flokkanna saman í einn verður til einn stór flokkur

Ha? Heldurðu það? spurði fólkið. Já, auðvitað, sagði maðurinn. Ef 10 líkar við Jón og 10 líkar við gunnu og 10 líkar við Bjössa og 10 líkar við Stínu þá líkar 40 við okkur öll.

liðu svo nokkrir vetur. Þá kom í ljós að fólkinu sem líkaði vel við gunnu líkaði ekki endilega við Bjössa eða Stínu eða nokkurn annan. Því gat jafnvel dauðleiðst þau.

Þannig fór að engum líkaði við flokkinn sem vildi vera stór. Hann safnaði ekki vinsældum litlu flokkanna heldur óvinsældum þeirra. Þeim sem var í nöp við gunnu í hópi með Bjössa, Teikningar: Hari Jóni og gunnu.

Mannréttindi Ríkið hefur greitt 2 milljarða í sanngirnisbætur

829 hafa fengið sanngirnisbætur Alls sóttu 903 um bætur en um fimmtíu umsóknum var hafnað. Langflestir þáðu þær bætur sem ríkið bauð þeim. Þóra Tómasdóttir thora@frettatiminn.is

Rúmlega níu hundruð manns hafa sótt um sanngirnisbætur vegna miska sem þeir telja sig hafa orðið fyrir eftir dvöl á vistheimilum sem starfrækt voru á landinu á árum áður. Nemar í rannsóknarblaða-

mennsku við Háskóla Íslands tóku saman tölur yfir hvernig sanngirnisbótunum hefur verið úthlutað. Alls sóttu 903 um bætur en um fimmtíu umsóknum var hafnað. Heildarupphæðin sem greidd hefur verið er 1.962.800.000 krónur en ríkið hefur skuldbundið sig til að greiða 120 milljónir til viðbótar. Að meðaltali er áætlað að hver vistmaður hafi fengið um tvær og hálfa milljón króna í bætur. Sýslumanninum á Siglufirði, Halldóri Þormari Halldórssyni, var

falið að sjá um sáttaboð til þeirra sem sóttu um. Langflestir umsækjendur um bæturnar tóku boði sýslumannsins. Af þeim 829 sem fengu greiddar bætur leituðu 26 til úrskurðarnefndar sanngirnisbóta. Úrskurðarnefndin, sem Þorbjörg I. Jónsdóttir fór fyrir, endurmat sáttaboð sýslumanns og skoðaði alvarleika ofbeldis og afleiðingar þess. Horft var í glötuð tækifæri vistmanna, til að mynda til skólagöngu. Eftir að Breiðavíkurmálið komst

PÁSKAFERÐ

ALBANÍA

HIN FAGRA OG FORNA ALBANÍA 19. – 30. MARS

Albanía hefur nú loksins opnast fyrir erlendum ferðamönnum. Enn hefur alþjóðavæðingin ekki náð að festa þar rætur og er lítt sjáanleg. Þar má sjá ævaforna menningu, söguna á hverju horni, gríðarfallega náttúru og fagrar strendur og kynnast einstakri gestrisni heimamanna þar sem gömul gildi eru í hávegum höfð.

VERÐ 329.900.- (per mann i 2ja manna herbergi) WWW.TRANSATLANTIC.IS

Innifalið: Flug, hótel í London, hótel með hálfu fæði í Albaníu, öll keyrsla í Albaníu, allar skoðunarferðir, ísl. fararstjóri, skattar og aðgangur þar sem við á.

SÍMI: 588 8900

Mynd | Víglundur Þór Víglundsson

reynslusögur vistmanna á Breiðavíkurheimilinu leiddu til þess að starfsemi vistheimila landsins var rannsökuð.

í hámæli árið 2007, og fjallað var um slæma meðferð á börnum á nokkrum vist- og meðferðarheimilum landsins, skipaði Geir Haarde forsætisráðherra nefnd sem ætlað var að kanna tjónið sem vistmenn hefðu orðið fyrir. Vistheimilanefndin staðfesti að meiri líkur en minni væru á að börn hefðu sætt illri meðferð á níu vistheimilum ríkisins. Árið 2010 voru samþykkt lög um að greiða þeim bætur sem höfðu orðið fyrir tjóni. Lögin mæla fyrir um greiðslu sanngirnisbóta úr ríkissjóði til þeirra sem urðu fyrir varanlegum skaða af illri meðferð eða ofbeldi á stofnunum og heimilum. Með lögunum er slegið af almennum sönnunarkröfum í skaðabótamálum.

Fyrirkomulag bótagreiðslnanna var byggt á írsku kerfi þar sem gefin eru miskastig fyrir hvern þátt. Hvert miskastig gefur 60 þúsund krónur og miðað er við að hámarksbætur séu 6 milljónir króna. Bæturnar voru meðal annars metnar út frá því hvernig fólk var statt í lífinu síðar. Bæturnar voru skattfrjálsar og höfðu ekki áhrif á aðrar bætur. Formaður Samtaka vistheimilabarna, Jón Magnússon, segir að almenn óánægja ríki hjá flestum sem hann hefur rætt við vegna sanngirnisbótanna. Fólki hafi fundist sex milljóna króna þakið of lágt auk þess sem það var óánægt með að bæturnar voru greiddar út í þremur skömmtum.

P. Valgerður Kristjánsdóttir var á Bjargi frá tólf ára aldri.

jón Magnússon, formaður samtaka vistheimilabarna, var vistaður í Breiðavík, Kumbaravogi og upptökuheimili ríkisins í Kópavogi.

„Ég fékk rúmar 3 milljónir og þær dugðu ekki fyrir neinu. Mér fannst þetta vera skammarbætur og þær breyttu engu fyrir mig. Bæturnar höfðu enga þýðingu. Þær voru greiddar út í skömtum og það var enn verra, ég skil ekki af hverju við fengum þær ekki bara í einu lagi.“ Valgerður segist aldrei hafa jafnað sig á lífsreynslunni á Bjargi. „Ég gleymi aldrei þegar við fórum þangað. Pabbi og mamma fóru með mig og það vissi enginn annað en að þetta væri stúlknaskóli. Þegar við komum þá var allt opið og fínt og leit vel út en um leið og þau voru farin þá var hurðinni læst. Ég hef aldrei komist yfir þennan tíma og hann situr alltaf fast í mér. Ég vil meina að íslenska ríkið hafi reynt að kaupa sig ódýrt frá þessum málum.“

„Bæturnar breyttu engu fyrir mig. Þær höfðu engin áhrif á líf mitt. Það eina sem þetta gerði fyrir mig var að þetta var svolítil viðurkenning á að því að það var brotið á mér.“ Jón segir að fólk hafi verið kúgað til að taka sáttaboði sýslumanns. „Ríkið segir að vegna þess að brotin gegn okkur séu fyrnd, þá sé sanngirnisbótafyrirkomulagið það eina í stöðunni. Þessu er ég ósammála því við urðum fyrir mannréttindabrotum og þar af leiðandi voru þessir einhliða samningar um sanngirnisbæturnar bara gjörningur. Við vorum aðilar að mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna þegar öll þessi brot áttu sér stað.“


fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

|19

Andvaka fyrir fyrsta vinnudaginn Langþráður draumur Geirs Gunnarssonar rættist á dögunum þegar hann fékk sína fyrstu vinnu eftir að hafa setið í fangelsi í 17 ár. Geir gat ekki sofið fyrir spenningi nóttina fyrir fyrsta vinnudaginn. Það hefur verið draumur Geirs í áraraðir að losna úr fangelsi og verða betri maður. Hann þráði að lifa eðlilegu lífi og geta staðið á eigin fótum. Á dögunum sótti hann um vinnu í íþróttavöruversluninni Sports Direct. „Ég fékk vinnuna þó ég hafi aldrei unnið í svona umhverfi áður. Konan sem réði mig þekkti söguna mína úr

Mynd | Rut

Agli Óskarssyni leikskólakennara finnst ekki í lagi að einungis 1% leikskólakennara séu karlkyns.

Vantar karlkyns fyrirmyndir í leikskólana „Það er synd að karlmenn skuli missa af starfi sem veitir mikla gleði, aðeins vegna úreltra staðalímynda.“ „Mér finnst þetta ekki lagi,“ segir Egill Óskarsson leikskólakennari um þá staðreynd að aðeins 1% leikskólakennara séu karlmenn. Egill flytur erindi um sína leið að starfinu á ráðstefnunni Karlar í yngri barna kennslu sem fer fram í dag, föstudaginn 12. febrúar, á Grand Hótel. „Við þurfum að fjölga körlum í stéttinni fyrst og fremst því þetta er svo skemmtilegt starf og því synd að það skuli ekki hvarfla að ungum strákum að þetta geti orðið framtíðarstarfsvettvangur. Það er synd að karlmenn skuli missa af starfi sem veitir mikla gleði, aðeins vegna úreltra staðalímynda. Ef við værum fleiri sæu fleiri þetta sem mögulegan starfsvettvang og þess vegna þurfum við að hækka þessa tölu. Ég held að það sé líka öllum vinnustöðum gott að menningin sé sem blönduðust og á leikskólum verður þannig meiri fjölbreytni í því sem gert er fyrir börnin.“ Egill er ekki viss um að fjölgun karla í stéttinni myndi hafa áhrif á launin, aðrar kennarastéttir þar sem fleiri karlmenn séu til staðar séu ekki með glimrandi hærri laun en leikskólakennarar. Það voru ekki launin sem drógu hann í stéttina. „Ég fór þessa leið sem margir karlmenn í þessari stétt hafa farið, langaði í vinnu sem væri skemmtileg og datt óvart hérna inn. Ég hef alltaf haft gaman af börnum og svo áttaði ég mig smátt og smátt á því að faglegi hlutinn er mjög skemmtilegur líka. Það sem hvatti mig svo að lokum til að fá leyfisbréfið var sú stefna Kópavogsbæjar að borga mér laun á meðan náminu stóð en skuldbatt mig í staðinn til að vinna í tvö ár eftir útskrift hjá leikskóla í bænum.“ | hh

fréttunum svo það hjálpaði aðeins til að þurfa ekki fara yfir hana. Mér finnst mjög skemmtilegt að geta gert eitthvað sem er alveg nýtt fyrir mér. Nú hef ég bara unnið hér í tvo daga og mér líst mjög vel á.“ Geir vinnur í þjónustudeildinni og var á afgreiðslukassa fyrsta daginn. „Ég gerði mitt besta en það er margt nýtt að læra. Ég gleymdi til dæmis að taka þjófavörnina af allnokkrum vörum og þarf að læra að fylgjast betur með því.“ Átján ár eru síðan Geir var síðast í vinnu utan fangelsisins. Hann fann því fyrir mikilli tilhlökkun að byrja í nýju starfi og var andvaka aðfararnótt fyrsta vinnudagsins. „Ég vaknaði klukk-

an þrjú um nóttina, alltof spenntur.“ Til að ná niður stressinu fékk hann sér göngutúr um Elliðaárdalinn á fimmta tímanum og mætti svo hress til vinnu um morguninn. Árið 1998 hlaut Geir 20 ára fangelsisdóm fyrir alvarlega líkamsárás og sat inni í 17 ár. Það er næstum tvöfalt lengur en morðingjar þurfa að sitja inni á Íslandi. Geir afplánaði dóminn í öryggisfangelsi í Bandaríkjunum við bágar aðstæður og varð fljótt staðráðinn í að bæta upp fyrir gjörðir sínar. Hann var látinn laus í september í fyrra og sneri þá aftur til Íslands. Síðan hefur hann unnið að því að byggja sig upp og aðlagast gjörbreyttu samfélagi. -þt

Mynd | Rut

Geir Gunnarsson í nýju vinnunni í Sports Direct.


fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

20 |

ÍSLENSKIR SÓFAR

lóaboratoríum

lóa hjálmtýsdóttir

SNIÐNIR AÐ ÞÍNUM ÞÖRFUM ÞÚ VELUR

GERÐ (90 mismunandi útfærslur) STÆRÐ (engin takmörk) ÁKLÆÐI (yfir 3000 tegundir)

OG DRAUMASÓFINN ÞÍNN ER KLÁR

Torino

Nevada

Bali

MÁL OG ÁKLÆÐI

AÐ EIGIN VALI Með nýrri AquaClean tækni kni ast er nú hægt að hreinsa nánast ni! alla bletti aðeins með vatni! Erfiðir blettir eins og eftir tómatsósu, léttvín, kaffi, te, meira að segja kúlupenna, nást á auðveldan hátt úr áklæðinu.

Basel

Roma

Havana Opið virka daga kl. 10-18 laugard. 11-15

Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - sími: 557 9510 - www.patti.is

Í

Samfélagið Sem bráSt börnum

Fréttatímanum er rakin ævi Sigurðar Hólm sem lést af sárum sínum á Litla-Hrauni fyrir bráðum fjórum árum. Þessa dagana íhuga dómarar í héraðsdómi Suðurlands rök fyrir sekt eða sýknu Annþórs Karlssonar og Barkar Birgissonar, en þeir voru ákærðir fyrir að hafa orðið Sigurði að bana í klefa hans á Hrauninu. Fréttatíminn veltir ekki fyrir sér niðurstöðu þess máls heldur rekur hvernig líf Sigurðar raknaði upp og breyttist í harmleik þegar hann var aðeins barn að aldri. Sigurður Hólm var kerfisbarn. Þegar hann var fimm ára gamall var hann tekinn af heimili sínu vegna vanrækslu og andstyggilegs ofbeldis sem hann var beittur. Eftir það var hann alinn upp af okkur öllum og var dreginn í gegnum fjölmörg misgóð, eða öllu heldur misvond, úrræði á vegum opinberrar barnaverndar. Saga barnsins Sigurðar og síðar drengsins var mörkuð vanrækslu og áhugaleysi okkar sem bárum ábyrgð á honum. Það er auðvelt að draga þá ályktun af sögu barnsins að Sigurður Hólm hafi aldrei átt möguleika á eðlilegu lífi. En auðvitað er það ekki svo. Það eru dæmi um börn sem hafa náð að

komast í gegnum svona kerfi og barist síðar til venjulegs lífs. En það gerist ekki fyrir tilstuðlan kerfisins heldur þrátt fyrir það. Sigurði Hólm tókst það ekki. Ef til vill var hann ekki nógu sterkur eða gáfaður, nógu klókur eða einbeittur, en líkast til var helsta ástæðan sú að hann var ekki nógu heppinn. Fjölskyldan brást honum og síðan við sem töldum okkur vera að bjarga honum frá þeim aðstæðum sem fjölskyldan bjó honum. Fjölskyldan brást Sigurði vegna veikinda. Það má því orða það svo að vanræksla okkar gagnvart veikindum í fjölskyldu Sigurðar hafi leitt til þess að fjölskyldan leystist upp. Sú vanræksla hélt síðan áfram eftir að opinberir aðilar tóku yfir uppeldið á Sigurði. Harmurinn í sögu Sigurðar byggir á getuleysi okkar til að rétta þeim hjálparhönd sem helst þurfa á henni að halda, veiku fólki og fátæku, umkomuog varnarlausum börnum. Í Fréttatímanum í dag er sýnt fram á hvernig stjórnvöld hafa sveigt þróun efnahagsmála að þörfum miðaldra og eldra fólks, fólki á aldri við þau sem líklegust eru til að fara með völd og áhrif

í samfélaginu. Um leið og stjórn efnahagsmála eru aðlöguð að þörfum hinna eldri hafa stjórnvöld sveigt frá hagsmunum ungs fólks. Eins og fram kemur í blaðinu er mikill munur á þróun lífskjara hinna yngri og eldri það sem af er þessari öld. Meðal hinna yngri liggja allar línur niður á við; tekjurnar, eignirnar, stuðningurinn, atvinnuþátttakan. Á sama tíma liggja allar línur upp á við meðal hinna eldri. Auðvitað er mögulegt að stjórnvöld hafi ekki ætlað að feta þessa slóð. Það má vel vera að þau hafi gert þetta óvart og af hugsunarleysi. Það má jafnvel sjá fyrir sér að þetta sé einskonar sjálfskaparvíti. Þar sem stjórnvöld taka helst mið af hagsmunum þeirra sem fara með völdin hafa þau ekki tekið eftir breytingum á lífskjörum ungs fólks, ekki áttað sig á að aðstæður þess eru í dag allt aðrar en þær voru þegar valdafólkið var sjálft ungt. Þegar stjórnvöld vilja grípa til aðgerða til að bæta lífskjör beita þau sér fyrir breytingum sem helst bæta kjör valdafólksins sjálfs og hefðu mögulega bætt kjör ungs fólks fyrir nokkrum áratugum en gera það ekki í dag. Skiljanlega hefur ungt fólk misst trú á stjórnvöldum og stjórnmálaflokkunum sem standa að baki þeim. Ungt fólk finnur það á eigin skinni að þessi fyrirbrigði þjóna þeim ekki heldur vinna gegn hagsmunum ungs fólks. Ungt fólk er ekki að yfirgefa gömlu flokkanna vegna þess að það hefur misst áhuga á stjórnmálum eða samfélagsmálum. Það hefur misst trú á gömlu flokkunum vegna þess að það er nógu mikið inn í samfélagsmálum til að sjá að flokkarnir vinna gegn hagsmunum þeirra.

Gunnar Smári

Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson. ritstjórar: Gunnar Smári Egilsson og Þóra Tómasdóttir. fréttastjóri: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir. ritstjórnarfulltrúi: Höskuldur Daði Magnússon. framkvæmdastjóri og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 83.000 eintökum í Landsprenti.


FRÍHAFNARDAGAR

DAGANA 11.-15. FEBRÚAR AFNEMUM VIÐ VIRÐISAUKASKATT* AF ÖLLUM SNYRTIVÖRUM *Að sjálfsögðu fær ríkissjóður 24% virðisaukaskatt af þessari sölu. Verðlækkunin 19,35% er alfarið á kostnað Hagkaups.


fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

22 |

Maður lærir mest á að taka sénsa Iva Marín Adrichem ræðst aldrei á garðinn þar sem hann er lægstur, hvort sem kemur að lagavali í söngkeppnum eða því að halda tölur á málþingum á vegum félagsins Tabú. Iva Marín er sautján ára nemi við Menntaskólann í Hamrahlíð sem þegar hefur vakið athygli á ólíkum sviðum, fyrir söng sem baráttu fyrir mannréttindum. Hún býr með fjölskyldu sinni í Kópavogi, en ólst upp í Hollandi þar sem hún var í skóla til níu ára aldurs. Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir salka@frettatiminn.is

„Þar úti má enginn tala í tímum nema að rétta upp hönd og við ellefu ára aldur þurfa allir nemendur að taka landspróf sem segir til um hvernig nám þeir stunda restina af skólagöngunni. Það býður í raun upp á mismunun því það er erfitt að breyta um braut eftir þetta próf, ef þú klúðrar því hefur það áhrif á alla skólagönguna eftir það.“ Iva var í skóla fyrir blinda og sjónskerta og segir námið þar beinlínis gera ráð fyrir að börnin séu minni bóklegum gáfum gædd en þau sem ganga í almennan skóla. „Þar var ekki einu sinni boðið upp á að fara

í akademíska braut í menntaskóla, heldur aðeins iðnnám.“ Þannig fengu börnin í skólanum ekki sömu tækifæri til vals í náminu og börn í almennum skóla. Hún segir mikla flokkun í hollenska skólakerfinu, en það sé ekki af hinu góða. Ofan á þetta voru börn látin skipta yfir í annan skóla fengju þau viðbótargreiningu ofan á sjónskerðinguna. „Ef þú varst svo til dæmis greindur með ADHD varstu tekinn úr skólanum og settur í sérstakan iðnskóla, og varst þá heilum tveimur til þremur árum á eftir jafnöldrum þínum í skóla.“ Henni líkar því betur að vera í blönduðum skóla á borð við Menntaskólann við Hamrahlíð, en utan hans stundar hún söngnám. „Ég hef verið að syngja frá því ég var pínulítil, en 13 ára byrjaði ég að læra klassískan söng.“ Iva tók svo þátt í söngkeppni framhaldsskólanna á síðasta ári fyrir hönd Menntaskólans við Hamrahlíð. Þar söng hún hið alræmda lag Loving You, sem Minnie Riperton gerði frægt. „Lagið er þekkt sem „lagið með háu nótunni,“ þannig þetta var ákveðin áhætta. Eins og

kennarinn minn sagði við mig: Ef þú klúðrar þessari háu nótu ertu búin að vera.“ Það hafðist samt að ná nótunni, svo ég tóri enn,“ segir Íva glettnislega. Hún segist frekar taka áhættu í lagavali en halda sig við örugga kosti. „Í 9. bekk tókum við vinkona mín einmitt lag með drottningunni Whitney Houston í undankeppni Samfés og klúðruðum því alveg glæsilega. En maður lærir einfaldlega mest á því að taka sénsa.“ Iva er líka í Graduale Nobilikórnum og þegar kórinn sendi meðlimi sína í áheyrnarprufur fyrir uppsetningu Íslensku óperunnar á La Bohéme opnaðist fyrir henni nýr heimur. „Ég var ekkert að spá í óperu og hlustaði bara á Lady Gaga og Adele, en nú gjörsamlega elska ég óperur og að taka þátt í þeim.“ Iva hefur verið viðloðandi óperuna síðan. Hún hefur tekið virkan þátt í starfi Tabú, femínísks félags kvenna með fötlun, frá stofnun félagsins. Hún hefur komið fram á málþingum og skrifað greinar á þess vegum. „Þetta er svo þroskandi starf því þarna eru konur á

HK Living Lab ljós Áður 13.500 kr Nú 9.450 kr

HK Living leðurpouf Áður 33.000 kr Nú 24.750 kr

Tiltektardagar

20% - 70% afsláttur HK Living barstóll Áður 49.900 kr af völdum vörum Nú 34.930 kr

Mynd | Hari

Pia Wallén bakkar Lítill 6500 kr - Nú 3900 kr Stór 7900 kr - Nú 4740 kr HK Living bekkur Áður 129.000 kr - Nú 96.750 kr

HK Living Berber ullarmotta 80 x 250 cm Áður 79.900 kr - Nú 59.925 kr

Full búð af nýjum vörum

Glaðningur frá Lentz fylgir öllum kaupum á nýjum vörum yfir 5000 kr og yfir 10.000 kr Gildir út 14.02.16

Snuran.is - Síðumúla 21 - sími 537 5101 - snuran@snuran.is

öllum aldri með ólíkar skerðingar og fjölbreyttan bakgrunn. Það hefur gefið mér ótrúlega mikið að vinna með þeim og vonandi get ég gefið eitthvað til baka með því að vera í þessu starfi. Umræðan um réttindi fatlaðra hefur ekki verið nógu sýnileg hingað til.“ Hún segir misrétti og ofbeldi gegn fötluðum þrífast í aðgreiningu á borð við þá sem hún upplifði í skólanum í Hollandi. „Nú var einmitt að komast upp gróft kynferðisofbeldismál í skóla fyrir börn með viðbótarfatlanir og tungumálaörðugleika í Hollandi, þar sem kennari beitti varnarlaust barn ofbeldi. Þessi aðgreining laðar að ofbeldismenn, það er bara staðreynd. Eins hef ég heyrt um ljót mál í sérskólum á borð við Heyrnleysingjaskólann (sem starfræktur var til 1992). Ég held að við gætum komið í veg fyrir slík mál með því að blanda börnum með ólíkar þarfir saman.“ Ivu finnst þó að umræðan eigi að leita lausna í stað þess að einblína bara á hversu hræðilegir hlutirnir séu. Hún segir fórnarlambsvæðingu jafnframt ekki vera jákvæða þegar komi að málum eins og geðheilsu, fötlun eða ofbeldi. „Það verður auðvitað að skoða vanda-

Iva Marín Adrichem er með fjölhæfari sautján ára stúlkum.

Þessi aðgreining í skólunum laðar að ofbeldismenn, það er bara staðreynd. málin gagnrýnið en mér fyndist frábært ef fjölmiðlar kæmu lausnunum líka á framfæri. Lausnum sem oft koma fram á málþingum og öðrum vettvangi þar sem þessi mál eru rædd, en fá ekki athygli í fjölmiðlum.“ Hún er sammála því að ungt fólk virðist verða sífellt meðvitaðra um mannréttindamál. „Ég held að þessi þróun komi til vegna þess að þessi mál eru rædd meira og fyrr í skólunum. Ég tek eftir því að ungt fólk lætur sig slík mál varða og nýjasta og frægasta dæmið er líklega þetta frábæra atriði Hagaskóla í Skrekk.“ Aðspurð um hvort söngurinn eða stjórnmálin laði hana frekar að sér segist hún ætla að einbeita sér að söngnum fyrst um sinn. Enda geti það verið lýjandi að vera sífellt að vinna í mannréttindamálum. „Maður verður líka að kunna að hafa gaman og velta sér ekki bara upp úr því slæma, þá brennur maður bara út.“


„SVANSHÁLS“ SPROTI Bursti sem nær til allra augnháranna.

NÝR

GRANDIÔSE

WIDE-ANGLE FAN EFFECT MASCARA ÁBERANDI AUGNHÁR, HRÍFANDI AUGU.

Fyllir upp í náttúrulegar eyður.

TILKOMUMIKIL BREYTING: LENGIR OG ÞYKKIR AUGNHÁRIN SEM BLÆVÆNGUR, GEFUR UNDURFAGRA SVEIGJU.


fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

24 |

Afgönsk matarveisla í hjarta Reykjavíkur Matarkvöld Samtaka kvenna af erlendum uppruna er leynd perla í matarhafsjó bæjarins. Fréttatíminn kíkti í afganska matarveislu þar sem rétturinn manto var stjarna hlaðborðsins, enda réttur sem er gerður til að skapa minningar. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is

Það er óhætt að segja að matarveislur samtaka Kvenna af erlendum uppruna á Íslandi séu leynd perla í Reykjavík. Kvöldin byrjuðu smátt þar sem nokkrar konur í samtökunum hittust og útbjuggu einn rétt frá einhverju heimalandinu. Skipst var á sögum milli þess sem maturinn varð til í höndum kvennanna og svo var setið fram eftir og kjaftað.

Hugmyndin að kvöldunum var, og er enn, að þar gætu erlendar konur hitt íslenskar konur, skipst á sögum og uppskriftum, styrkt hver aðra, búið til tengslanet og æft sig í íslensku. Eftir því sem konunum fjölgaði varð flóknara að elda saman og þegar maturinn var farinn að verða tilbúinn rétt fyrir miðnætti ákváðu skipuleggjendur að framvegis yrði nýtt fyrirkomulag. Nú hittist hópurinn tvisvar í mánuði og borðar af hlaðborði þar sem allar hafa lagt sitt af mörkum eða þá í þemaveislu þar sem nokkrar konur sjá um að elda og kynna mat frá einu landi og svo er greitt í sjóð sem rennur til kokka kvöldsins. Allar konur sem hafa áhuga á að kynnast nýrri matarmenningu eru hjartanlega velkomnar en það er um að gera að bóka sig með fyrirvara því færri komast að en vilja.

Komu sem flóttamenn Í síðustu viku sá Zahra Mesbah um afganska matarveislu með aðstoð systur sinnar, mömmu og vinkonu þar sem þær reiddu fram fjölda rétta sem tók þær tvo daga að undirbúa. „Það er mikið um lamb í afgönskum mat og við eldum almennt mikið af lambi á Íslandi. Svo höfum við alltaf hrísgrjón með öllum mat og við hátíðleg tækifæri, eins og í kvöld, sjóðum við þau upp úr kraftinum af kjötinu og bætum kryddi og þurrkuðum ávöxtum út í. Þess vegna eru hrísgrjónin svona dökk. Við notum mikið af kóríander, hvítlauk og chili en samt gerum við ekki of sterkan mat. Mamma vill miklu sterkari mat en við systurnar og býr til sína eigin extra sterku chilisósu sem hún borðar með öllum mat,“ segir Zahra og hlær. Zahra er tuttugu

og tveggja ára nemi í ensku og íslensku í Háskóla Íslands og hefur búið á Íslandi í þrjú ár. „Við vorum þrjár fjölskyldur sem komum hingað saman fyrir þremur árum, þrjár mæður með sjö börn samtals, og við vorum fyrstu afgönsku flóttamennirnir á Íslandi. Faðir minn, sem var stjórnmálamaður í Afganistan, var myrtur þegar ég var tveggja ára og þá flúðum við til Írans þar sem við bjuggum þar til við fengum hæli hér í gegnum Rauða krossinn.“ Zahra segist ekki hafa haft neinar hugmyndir um Ísland áður en hún kom en hún hlær innilega að sinni fyrstu matarminningu. „Stuttu eftir við komum var okkur boðið upp á fiskisúpu í tungumálaskólanum. Fiskisúpu! Ég hafði aldrei heyrt neitt jafn furðulegt, við borðuðum ekki mikið af fiski í Íran

Menú del amor Sjö rétta Valentínusarmatseðill 14. febrúar Hefst með Codorníu Cava í fordrykk 5 sérvaldir tapas réttir fylgja síðan í kjölfarið • Beikonvafin hörpuskel og döðlur með sætri chillisósu • Hvítlauksbakaðir humarhalar • Nautalund í Borgunion sveppasósu • Grilluð lambakóróna • Lax með kolagrillaðri papriku og paprikusósu Og í lokin tveir gómsætir eftirréttir ... • Ekta súkkulaðiterta Tapas barsins • Hvítsúkkulaði-skyrmousse með ástríðusósu

7.590 kr.

TAPASBARINN – HINN EINI SANNI Í 16 ÁR

RESTAURANT- BAR Vesturgötu 3B | 101 Reykjavík | Sími 551 2344 | www.tapas.is

því fiskur er svo dýr en þegar við fengum hann þá var hann eldaður í ofni, ég hafði aldrei heyrt um fisk í súpu. En mér fannst hún mjög góð, bara óvenjuleg, og í dag er ég mjög hrifin af fiskisúpu, sérstaklega með rækjum og rjóma.“ Allir tóku þátt í gerð manto í Íran Afgönsku konurnar sem hingað komu saman halda vel hópinn og segir Zahra mat skipta þær miklu máli, með honum haldi þær í hefðina og minningar um tíma sem hafi glatast. Þær hittist við öll hátíðleg tækifæri og þá sé alltaf eldað manto, rétturinn sem þær bera á borð í matarveislu kvöldsins. Manto er gufusoðnar bollur með kryddaðri lambakjötsfyllingu, líkar dömplings, sem tekur heilan dag að útbúa. „Nafnið á réttinum þýðir „ég og


fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

|25

þú“ og ég held að það sé vegna þess að þessi matur er alltaf eldaður í hópi. Fjölskylda mömmu minnar, sem var líka flóttafólk í Íran, kom alltaf saman um helgar og þá var þessi réttur eldaður og allir tóku þátt, bæði fullorðnir og ungir, karlmenn og konur. Þá settum við risastóran dúk á stórt borð og þar var deigið flatt út á meðan aðrir bjuggu til fyllinguna. Svo hjálpuðust allir að við að búa til bollurnar sem eru svo gufusoðnar í sérstökum pottum. Þetta tók allan daginn og var mjög skemmtileg stund, það voru sagðar margar sögur og mikið af bröndurum og mikið hlegið. Við sem komum hingað saman fyrir þremur árum erum mjög nánar og við eldum alltaf manto saman því við elskum það allar. Rétturinn minnir okkur á það gamla en hann býr líka til nýjar minningar.“

PIPAR\TBWA • SÍA • 144158

Maryam Raisi, Zahra Mesbah, Hava Foroutan og Fereshte Mesbah sáu um afgönsku matarveisluna.

Uppskriftina að manto og öðrum dýrindis réttum frá Afganistan og Íran er hægt að nálgast á matarbloggi móður Zöhru: http://havalinda.weebly.com/uppskriftir.html

Bambo Nature Umhverfisvænar og ofnæmisprófaðar bleiur Bambo Nature – er annt um barnið þitt. Bambo Nature bleiurnar eru einstaklega mjúkar og þægilegar. Þær eru afar rakadrægar og ofnæmisprófaðar auk þess sem gott snið og teygjur í hliðum gera það að verkum að þær passa barninu fullkomlega.

Maryam Raisi og Fereshte Mesbah.


fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

26 |

„Fyrstu byssukúlurnar þeyttu okkur niður og það hefur sjálfsagt orðið okkur til lífs, að við féllum niður svona snemma.

Myndir | Oddlaug Árnadóttir

Alls staðar í kringum okkur lést fólk. Við vorum ótrúlega heppnar. Við lifðum af,“ segir Caroline.

Við erum gæfurík

Caroline Courriouix er ein þeirra sem lifði af skotárásirnar í París, föstudaginn 13. nóvember síðastliðinn. Í þessari viku steig hún í fyrsta skipti upp úr hjólastól, sem hún hefur verið bundin við í þrjá mánuði. Hún er unnusta Finnboga Rúts Finnbogasonar og saman búa þau í París. Æðruleysið og krafturinn hjá þessu unga fólki er í raun magnað. Caroline Courriouix er frönsk og Finnbogi Rútur Finnbogason íslenskur, þau eru bæði innan við þrítugt og tala um borgarastyrjaldir, arabíska vorið, hryðjuverkaárásir sem þau hafa upplifað á eigin skinni af ótrúlegri hugarró. Freyr Eyjólfsson ritstjorn@frettatiminn.is

Þau búa saman í lítilli íbúð í Montmartre hverfinu, hann lærir heimspeki og alþjóðafræði við Háskólann í Sorbonne á meðan hún vinnur í listageiranum í París. Örlögin leiddu þau saman í Damaskus í Sýrlandi þar sem Finnbogi var við nám í arabísku, en hún var á ferða-

lagi. Finnbogi þurfti svo að flýja land vegna borgarastyrjaldarinnar. Fór aftur heim til sín í París þar sem þau tóku aftur upp þráðinn og eru búin að vera saman síðan. Hvað dró þig til Damaskus? „Ég kom þangað fyrst 2006 með fjölskyldu minni, við ætluðum til Líbanon en þá skall á stríð í suðurhluta landsins og við breyttum ferðaáformum okkar og fórum til Sýrlands í staðinn og eyddum tveimur vikum þar. Ég varð algjörlega heillaður af Damaskus og þegar ég byrjaði mitt háskólanám í Reykjavík ákvað ég mjög fljótlega að drífa mig til Damaskus að læra arabísku. Ég var í Damaskus í eitt og hálft ár, kom haustið 2009 en færði mig síðan yfir til Jórdaníu um það leyti sem deildinni minni í háskólanum var lokað. Þetta var allt að gerst í byrjun 2011; arabíska vorið, Egyptaland féll, svo Líbýa.

Síðan byrjuðu átökin í Sýrlandi, yfirvöld lokuðu landamærunum og ég komst ekki aftur í skólann.“ „Mér fannst aldrei líklegt að arabíska vorið myndi ná til Sýrlands, fannst það í raun fráleitt. Mér fannst Sýrland ekki stríða við sömu vandamál og nágrannalöndin. Ég skynjaði mjög sterkt hve allt var á fleygiferð, allt virtist opið, frjálst, viðskiptin stöðugt að aukast sem og ferðamennskan, hótelin urðu stærri og dýrari, úrvalið varð meira í mat og drykk. Þegar landið var opnað á sínum tíma fór mikil og jákvæð dýnamík í gang. Millistéttin óx hratt, það var friður í Damaskus og mikil og skemmtileg stemning í borginni.“ „Mér fannst Damaskus alveg ótrúlega falleg,“ segir Caroline. „Mikil gæska hjá öllu mannfólkinu. Allir svo hjartahlýir og góðir við mann. Og þarna urðum við ástfangin.“

Ég lá í götunni, særð og hrædd. Fann fyrir gríðarmiklum verkjum; tvær byssukúlur. Merde! Þetta er þá að gerast, hugsaði ég. Svo hringdi ég í Finnboga. Caroline Courriouix

Við lifðum af Í síðustu viku komst Caroline loksins úr gifsi og hjólastól; stóð upprétt í fyrsta sinn í þrjá mánuði. Hún segir það ótrúlega tilfinningu að geta gengið aftur. Eftir að hafa verið særð á báðum fótleggjum og legið tvær vikur á sjúkrahúsi, dvalið þrjá mánuði í foreldrahúsum, fimmtíu daga samfleytt í sama rúminu, nánast ósjálfbjarga er hún loksins orðin frjáls. „Mér finnst ég hafa lifnað við. Ég er upprisin! Komin aftur heim til mín í íbúðina í París. Þetta lítur satt að segja mjög vel út, ég á eftir að ná mér að fullu, vonandi, verð með svona 5% örorku sem á ekki eftir að hamla mér mikið. Sem betur fer er ég ekki ballettdansari eða skíðakona!“ En hvað gerðist þetta föstudagskvöld þrettánda nóvember? „Við vorum nýkomin úr ferðalagi frá Íran. Komum kvöldið áður.

ÍSBÚI HERRALEGUR Ísbúi hefur verið framleiddur frá árinu 1989 en fyrirmyndin var hinn vinsæli Danbo-ostur frá Danmörku, bragðmikill ostur með flauelsmjúka áferð og margslungið bragð sem er í senn grösugt og kjötkennt með ávaxtasætu í endann. Ísbúi parast jafn vel með sætu og söltu meðlæti og er virkilega skemmtilegur eftir matinn.

www.odalsostar.is


Allt fyrir baðherbergið I Á MÚRBÚÐARVERÐ

BOZZ sturtuklefi

Riga salerni með setu gólf- eða veggstútur. Kr.

Þýsk gæði

21.990

3-6 lítra hnappur

90x90cm

Ido Seven D með setu

44.990

80x80cm 41.990 Fást einnig rúnnaðir 90x90 klefar á kr. 43.990 Sturtustöng og -brúsa fylgja.

(frá Finnlandi)

CERAVID SETT WC - kassi, hnappur og hæglokandi seta.

43.490

Þýsk gæðavara

39.990

Vatnslás og botnventill frá McAlpine seldur sér á kr. 1.290

Ido Trevi vegghengt með setu

18.990 Guoren 4F Hitastýrt baðtæki Exclusive

Hæglokandi seta Skál: „Scandinavia design“

Guoren-BO Hitastýrt tæki með niðurstút

kr.

Málm handföng. Rósettur og hjámiðjur fylgja.

BOZZ sturtuhorn

Sturtuhaus 200 mm kr.

4.995

13.990

18.990

kr.

Ferkantað og rúnnað 80x80 29.990 Ferkantað og rúnnað 90x90 31.990

MIK I ÚRV Ð AL

5 lítrar

1.490

Ceravid Bathline Classic baðkar 170x75cm

21.990 Einnig til sem hornbaðkar

Ryðfrír barki 220 cm kr.

2.990

1.290

2.590

1.590

BOZZ hitastýrð blöndunartæki

1.190

BOZZ- LH2202-3 Hitastýrt sturtutæki með uppstút kr.

Bidalux BWR sturtusett

13.890

9.890 (rósettur fylgja)

einnig til með niðurstút kr. 9.890

BOZZ hitastýrt baðtæki m/úrtaki

Mistillo MTG sturtusett

14.990

13.990

BOZZ-SH2101-1 Bað og sturtusett með hitastýrðu tæki

31.990 (rósettur fylgja)

BOZZ SH2205-3 Sturtusett m/hitastýrðu tæki

26.990

Cisa Layer kr.

5.590

(rósettur fylgja) Schutte blöndunartæki með lyftitappa 33710

LÁTUM FAGMENN VINNA VERKIN

10.790

Reykjavík

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-16

Reykjanesbær

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18

EN 1111:1997

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð!


28 |

fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

dagar! AFSLÁTTUR

KRINGLUNNI | SKEIFUNNI | SPÖNGINNI | SMÁRALIND

TAKTU ÞÁTT OG VERTU MEÐ Í AÐ TRYGGJA

20.02 - WORLD CLASS LAUGAR 12:00 - Spinning 12:45 - Tabata Dj, happdrætti með vinningum, drykkir og stuð. Þátttakendur þurfa ekki að vera korthafar í World Class. Frjáls framlög.

20.02 - ÆVINTÝRAGARÐURINN 14:00-18:00 Dagskrá fyrir krakka. Íþróttaálfurinn, töframaður og íþróttamaður mæta og skemmta börnunum. 1500- krónur inn ALLUR ÁGÓÐI RENNUR TIL REYKJADALS Styrktu Reykjadal með því að hringja eða senda sms:

901-5001 - 1000 kr 901-5002 - 2000 kr 901-5005 - 5000 kr

GROHE Start Edge eldhústæki.

15.995

kr.

15331369 Almennt verð 17.995 kr.

AuðvelT að versla á byko.is sendum út um allt land

Sólgleraugu með styrkleika

Kringlunni, 2. hæð - 103 Reykjavík | S: 568 9111 | www.augad.is

„Ég verð með svona 5% örorku sem á ekki eftir að hamla mér mikið. Sem betur fer er ég ekki ballettdansari eða skíðakona!“

Ég ákvað að kíkja niður í bæ og fá mér rauðvínsglas með vinkonu minni, Alice, á kaffibarnum Le Carrillon. Þegar við heyrðum skothvelli héldum við fyrst að þetta væru flugeldar. En svo gerðist þetta æ háværara og ógnin þyrmdi yfir okkur. Við vissum ekkert hvað var að gerast fyrr en við sáum eldglæringarnar. Þetta var fyrsti staðurinn sem var ráðist á. Þarna hófust skotárásirnar þetta kvöld. Svo fékk ég fyrsta skotið og féll í götuna. Vinkona mín sömuleiðis. Fyrstu byssukúlurnar þeyttu okkur niður og það hefur sjálfsagt orðið okkur til lífs, að við féllum niður svona snemma. Alls staðar í kringum okkur lést fólk. Við vorum ótrúlega heppnar. Við lifðum af.“ „Ég komst samt ekki á gjörgæsludeild fyrr en eftir þrjá tíma, það voru svo margir særðir sem þurftu hjálp. Það var farið með okkur í fyrstu í sjúkrabíla út fyrir borgina, enn verið að leysa ástandið á Bataclan. Þetta voru alls þrír tímar sem liðu, frá því að ég var skotin og þangað til að ég komst undir læknishendur, þeir liðu hægt og sérkennilega á meðan verið var að girða allt af, loka öllum götum. Þetta virtist líða endalaust. En þrátt fyrir alla örvæntinguna fannst mér magnað að fylgjast með öllu þessu fólki að störfum. Það var mjög fallegt og manneskjulegt að sjá það vinna svona hratt og vel og gera alveg ótrúlega hluti undir gríðarmiklu álagi.“ Fjandinn, er þetta að gerast! Sástu aldrei árásarmennina? „Nei, aldrei. Ég var skotin, féll niður. Sá ekkert. Ég er ekki viss um að nokkur maður á þessum kaffibar hafi séð þá. Samt voru þeir einungis í tveggja metra fjarlægð. Þeir voru sennilega þrír eða fjórir. Við vitum það ekki enn. Þeir sem sáu árásarmennina greinilega hafa líklegast verið myrtir.“ Hvað fór í gegnum hugann þegar þú lást þarna og hafðir áttað þig á að þú vars varst stödd í miðri hryðjuverkaárás? „Ég bara bölvaði hressilega! Merde, merde, merde! Fjandinn þetta er þá að gerast. Svo fór ég að hugsa um að fela mig, liggja á jörðinni og láta lítið fyrir mér fara. Hvernig get ég varið mig? En manni dettur ekkert gáfulegt í hug á svona stundu. Maður veit að þetta er að gerast og það er ekkert sem breytir því. Svo hringdi ég í Finnboga.“ „Ég sá bara skilaboðin í símanum – að hún hefði verið skotin og ég þyrfti að koma strax. Þannig að ég kom samstundis með leigubíl,“ segir Finnbogi. Hvernig var aðkoman? „Ég fékk ekki að sjá Caroline. Það voru herlögreglumenn alls staðar. Búið að girða allt af. Hvarvetna mátti sjá sjúkraflutningamenn bera út látna og særða. Það var mikil spenna í loftinu og ég fékk ekkert að vita. En það var þarna maður sem var með Caroline sem leyfði mér að heyra í henni gegnum síma og

þá vissi ég að hún væri á lífi og væri á leið á spítala. Svo ég fór þangað tveimur tímum seinna og hitti hana þar.“ Að verða fyrir hryðjuverkaárás er ekki venjuleg lífsreynsla. Hafa þessar árásir breytt þér eitthvað Caroline? „Nei, það held ég ekki. Það á samt eftir að koma í ljós. Ég er auðvitað nýskriðin upp úr hjólastól, ég er farin að ganga á ný. Ég er ekki búin að fara á kaffihús, bar eða veitingahús eftir að þetta gerðist. Kannski á ég eftir að verða hrædd. Ég veit það ekki ennþá. En að öðru leyti er ég sama manneskjan, en ég á örugglega eftir að upplifa einhver eftirköst, einhverja hræðslu sem ég hef aldrei fundið fyrir áður. Ég er meðvituð um þetta og það er eðlilegt að upplifa slíkt eftir svona áfall. En mér finnst ég ekki hafa breyst – og ég ætla ekki að láta þessa atburði breyta mér. Ég má ekki láta það gerast.“ En þú Finnbogi, hafa þessar árásir breytt þér? Ertu tortryggnari? „Já, en kannski bara í fyrstu. Ég varð eftir í París og hélt áfram að gera það sem ég er að gera. Maður var afskaplega varfærinn svona fyrstu dagana. Svo kemur þetta alltaf yfir mann öðru hvoru, þetta óöryggi, mjög sjaldan að vísu. Ég labba mikið um París og er mikið úti á kaffihúsum og ég hef ekkert dregið úr því. Mestu áhrifin í fyrstu voru þessi mikla óvissa. Hvað hafði eiginlega gerst? Eftir því sem tíminn leið og maður skildi betur alla þessa atburðarás, leið manni betur.“ Finnst þér hryðjuverkaárásirnar hafa breytt stemningunni í París? „Eins og er, já. Þetta voru stórar árásir sem hafa vissulega sett mark sitt á borgina. En þetta er tímabundið ástand. París hefur áður gengið í gegnum annað eins, hryðjuverk og stríð. Þetta var stór árás sem hafði stór og mikil áhrif, en París er bara svo miklu stærri. París er STÓRT og mikið fyrirbæri sem er ekki auðvelt að eyðileggja. Fyrir langflesta hér heldur því lífið bara áfram.“ Friðsæl og yfirveguð viðbrögð En hvað finnst þér þá um viðbrögð stjórnvalda? Stríðsyfirlýsingar, loftárásir í Sýrlandi, neyðarlögin, allar þessar handtökur? „Mér finnst eðlilegt að ríkisstjórnin bregðist við. Mér finnst líka eðlilegt að þjóðin spyrji sig spurninga. Það er enn að gerast. Það er svo stutt síðan þetta gerðist. Við eigum eftir að sjá hvort þessar aðgerðir stjórnvalda séu réttmætar. Við höfum auðvitað ágætis fordæmi frá Bandaríkjunum þar sem menn fóru sannarlega yfir strikið í viðbrögðum við hryðjuverkum. Mér sýnist samt, og ég held, að viðbrögð franskra stjórnvalda séu þaulhugsuð. Þau voru greinilega vel undirbúin fyrir svona árásir, þau brugðust við hratt, það var greinilega til áætlun, strax frá byrjun.“ Caroline, óttast þú að árásirnar eigi eftir að breyta frönsku samfélagi?

Árásirnar hafa ekki breytt okkur, við erum enn sama fólkið. Kannski vegna þess að við erum stöðugt umkringd góðum vinum og fjölskyldu. Caroline Courriouix

„Nei, ekki raunverulega. Fylgi Front National var mikið fyrir þessar árásir og ég held að þær hafi ekki aukið fylgi hægri-öfgamanna. Mér fannst raunar jákvætt að sjá hin almennu viðbrögð, þau voru friðsæl og yfirveguð. Maður hefur auðvitað vissar efasemdir með þessi neyðarlög en ætli maður verði ekki bara að treysta stjórnvöldum í þessu. Þetta eru mjög flóknar og erfiðar kringumstæður, það er því erfitt að gagnrýna viðbrögð stjórnvalda. Hvað eiga þau að gera? Ég held þau séu að reyna að gera það besta í stöðunni.“ Ætla að læra arabísku En framtíðin? Hvað tekur við hjá ykkur? „Nú er það endurhæfing. Koma löppunum í gang sem fyrst. Ég get ekki ferðast mikið eins og er. Við erum föst hér í Montmartre, sem er svo sem ekki slæmt. Ég má samt ekki fara í flugvél en ég get tekið lest. Ég er farin að sakna þess að vera frjáls, geta farið um, gert það sem ég vil. Eins og er þarf ég manneskju til að hjálpa mér hvert sem ég fer.“ „Hún er vanalega alltaf með eitthvað á prjónunum,“ segir Finnbogi, „hún er alltaf að gera eitthvað. Þetta bindur hana niður eins og er. Manneskja sem er alltaf í fimmta gír og er allt í einu sett í handbremsu. Hún er samt sem áður óstöðvandi!“ „Það fyrsta sem ég ætla að gera er að læra arabísku og sjá Atlantshafið,“ segir Caroline. „Finnbogi talar arabísku og ég fer á fullt eftir tvær vikur hjá Arabísku menningarstofnuninni í París og svo kannski bara að flytja til Mið-Austurlanda. Það gæti verið spennandi! En fyrst er það Atlantshafið. Við þurfum að komast til Bretaníu eða Normandí, finna fyrir hafinu, fá kraftinn þaðan. Svo væri gaman að fara til Íslands í sumar.“ Þið eruð uppfull af krafti og bjartsýni – jafnvel eftir svona hrylling – hvernig farið þið að því? „Hvað annað?,“ spyr Finnbogi. „Lífið er gott, uppfullt af tækifærum. Við erum umkringd góðu fólki, vinum og fjölskyldu, við erum enn með íbúðina okkar hér í Montmartre.“ „Við erum gæfurík,“ segir Caroline. „Það fylgir okkur einhver gæfa, Ég finn það sterkt. Svo hef ég aldrei kunnað að stoppa. Maður verður bara að halda áfram, sama hvað gerist.“


Fiskislóð 10 625 m² á 2. hæð

Skrifstofuhúsnæði á vinsælu svæði nálægt höfninni. Nýr sérinngangur á austurhlið væntanlegur. Möguleiki á að innrétta eftir þörfum leigutaka.

Lágmúli 9, 395 m² 6. hæð í lyftuhúsi

Hátún 2b 365 m² á 2. hæð

Höfðabakki 9 416 m² á 5. hæð

Til leigu bjart og fallegt skrifstofuhúsnæði á 6. hæð með sérlega fallegu útsýni. Hæðin hefur nýlega verið endurnýjuð.

Vandaðar skrifstofur með parketi og gólfsíðum gluggum. Rúmgóð rými í kjallara bjóða upp á ýmsa nýtingarmöguleika

Skrifstofuhúsnæði í glæsilegri byggingu á 5. hæð. Möguleiki á að innrétta og endurnýja eftir þörfum leigutaka.

TIL LEIGU Allar nánari upplýsingar, myndir og teikningar, má nálgast á www.reitir.is og hjá Halldóri Jenssyni sölustjóra í 840 2100 eða halldor@reitir.is. Kringlan 4–12

103 Reykjavík

www.reitir.is

575 9000


fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

30 |

Duke ellington

Lítið fólk, stórir draumar Þau Freyja, Skorri, Daði, Úlfhildur og Steinunn eiga það sameiginlegt að spila á stór hljóðfæri. Litlir fingurnir ná ekki alltaf gripinu og stundum er erfitt að bera hljóðfærið á milli staða, en ástríðan og smá hjálp frá mömmu og pabba gerir allt mögulegt. Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir svanhildur@frettatiminn.is

Taskan svolítið þung Tíu ára Úlfhildur Ragna Arnardóttir ætlaði sér alltaf að læra á strengjahljóðfæri og stóð valið á milli fiðlu og sellós. „Mér finnst betra að sitja en standa svo ég ákvað að læra á selló. Ég elska tónlist og finnst hljóðið úr sellói svo fallegt.“ Fyrir Úlfhildi er lítið mál að flytja sellóið milli staða þar sem hún býr í næsta húsi við tónlistarkennarann. „Taskan er stundum svolítið þung en ég er

enga stund að labba yfir. Einu sinni opnaði ég töskuna og þá var hálsinn brotinn, ég tók sellóið sem sjálfsögðum hlut og fór ekki nógu vel með það.“ Úlfhildur er óákveðin hvort hún gerist sellóleikari en getur ekki ímyndað sér að hætta. „Bryndís, kennarinn minn, er svo skemmtileg, ég ætla að læra hjá henni þangað til ég verð 55 ára. Þá er hún orðin gömul og hætt að sjá hvort ég sé að gera villur.“

stóRsveit ReykjAvíkuR litrík og spennandi níu laga svíta sem Duke ellington samdi í samvinnu við sinn nánasta samstarfsmann; billy strayhorn. einstakt tækifæri til að heyra eitt af lykilverkum síðari hluta ferils ellingtons. stjórnandi og kynnir: sigurður flosason

HARPA silfuRbeRg Styrkt af

Mynd | Hari

Steinunn er fegin að þurfa ekki að halda á túbunni á æfingu.

Mynd | Rut

Einu sinni opnaði ég töskuna og þá var hálsinn brotinn, ég tók sellóið sem sjálfsögðum hlut og fór ekki nógu vel með það.

Freyja vildi læra á hörpu eins og systir hennar.

Ég vildi ekki spila á lítið hljóðfæri eins og fiðlu heldur eitthvað stórt. Skorri Pablo

Úlfhildur Ragna

Sunnudag 14. febrúar kl. 20:00 Miðaverð kr. 4.500 / 3.500 Miðar á harpa.is og í miðasölu Hörpu

flytur far east suite eftir Duke ellington FÉKKSTU EKKI BLAÐIÐ Í DAG?

HAFÐU ÞÁ SAMBAND VIÐ DREIFING@FRETTATIMINN.IS

Mynd | Rut

Úlfhildur vildi heldur spila á selló en fiðlu því þá þarf hún ekki að standa.

Mynd | Rut

Skorri æfir á selló og kontrabassa en vill ekki læra á litla fiðlu.


fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

Margir krakkar í skólanum halda að munnstykkið sé túban, bara bestu vinir mínir vita að það er ekki rétt. Steinunn Jenna

Mynd | Rut

|31

Rúmenar mokveiða í Hafravatni

Nístandi frost var ekki fyrirstaða hjá rúmönsku félögunum sem komu sér fyrir á Hafravatni á dögunum og drógu hvern urriðann á eftir öðrum upp úr ísilögðu vatninu. Lorenz hefur búið á Íslandi í tíu ár og kemur reglulega á vatnið að veiða. Þeir voru vel búnir með ísbor og veiðarfæri og fengu á örfáum klukkutímum fjölmarga litla urriða sem þeir sögðu bestu bitana.

Daði æfir sig á hverjum degi, þegar hann man eftir því.

Halda að munnstykkið sé túban Steinunn Jenna Þórðardóttir, 10 ára, bauð sig fram þegar skorti túbuleikara í lúðrasveitina. „Núna er ég búin að æfa í tvö ár og finnst það mjög gaman.“ Steinunn segist sem betur fer ekki þurfa að bera hljóðfærið á milli staða heldur einungis munnstykkið. „Margir krakkar í skólanum halda að munnstykkið sé túban, bara bestu vinir mínir vita að það er ekki rétt.“ Steinunn getur vel ímyndað sér að gerast túbuleikari þegar hún er orðin stór. „Já, ég elska allt við hljóðfærið, ég æfi mig hálftíma á dag og finnst það frábært.“

Sá græni Bragðgóður og ferskur skyrdrykkur án hvíts sykurs með agave og steviu. Fylltur af grænum orkugjöfum.

Foreldrarnir hjálpa Freyja Björk Frostadóttir er níu ára, en að verða tíu. Hún byrjaði að æfa á hörpu fyrir nokkrum mánuðum. „Ég vildi spila á hörpu eins og systir mín, við spilum stundum saman þegar hún er ekki inni í herberginu sínu. Það skemmtilegasta við hörpuna eru tónarnir, þeir eru svo fallegir.“ Freyja hefur gaman af því að spila á stórt hljóðfæri en mamma og pabbi þurfa stundum að hjálpa til við að bera hana. „Ég get alveg lyft hörpunni, hún er ekkert svo þung.“ Aðspurð hvort hún ætli sér að verða hörpuleikari þegar hún er orðin stór yppir hún öxlum. „Kannski, ég veit ekki alveg.“ Langt hljóðfæri, fleiri tónar Daði Freyr Helgason er sjö ára og hefur æft píanóleik í fjögur ár. „Ég vildi læra á hljóðfæri og hélt að það væri gaman að læra á píanó og það var rétt hjá mér.“ Daði segir ekkert mál að spila á svona langt hljóðfæri. „Ég er orðinn mjög van­ ur, get spilað alveg efst og neðst. Mér finnst samt miðtónarnir skemmtilegastir.“ Uppáhalds lagið hans er nýtt arabalag sem hann lærði. „Arabalagið og Guð gaf mér eyra eru skemmtileg. Ég reyni að æfa mig á hverjum degi, eða þegar ég man eftir því.“ Með bassa heima og í skólanum Skorri Pablo er ellefu ára og hefur í nógu að snúast. Hann æfir fótbolta, á selló og kontrabassa. Hann segist þó alveg hafa tíma til þess að sofa. „Ég vildi ekki spila á lítið hljóðfæri eins og fiðlu heldur eitthvað stórt. Ég byrjaði að æfa á selló þegar ég var fjögurra ára en vildi líka læra á bassa, mér finnst djúpir tónar svo flottir. Núna er ég í hálfu sellónámi og hálfu bassa­ námi.“ Það tekur Skorra smá tíma að gera upp við sig af hvoru hljóð­ færinu hann hefur meira gaman. „Bassanum. Ég á tvo svoleiðis, einn uppi í skóla og annan heima svo ég þurfi ekki að bera hann á milli.“

K E A s k y rd ry k k u r

fyrir heilbrigðan lífsstíl

Náttúrulegur sætugjafi


fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

32 |

Vinnur við að leika sér á Vestfjörðum Camilla Edwards er forfallin ævintýra- og útivistarkona sem ákvað að setjast að á Ísafirði eftir að hafa flakkað um heiminn í mörg ár. Þar býr hún í gömlu húsi sem hún er að gera upp og breyta í gistiheimili, það er þegar hún er ekki að renna sér niður fjöll eða stíga ölduna á brimbretti í einhverjum vestfirsku fjarðanna. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is

„Þegar ég segi Reykvíkingum hvar ég bý þá halda flest allir að ég sé eitthvað skrítin,“ segir Camilla og skellihlær. Hún segir fólk oft eiga erfitt með að skilja það hvernig hún hafi getað sest að fyrir vestan en eftir að hafa rætt við hana í nokkrar mínútur er ekkert vafamál að Camilla hefur tekið ástfóstri við bæði samfélagið og staðinn þar sem hún getur stundað bæði fjallaskíði og brimbretti þar sem henni finnst vera einn fallegasti staður á jörðinni. Alin upp á heimavistarskólum Camilla er fædd og uppalin í Bretlandi þar sem hún lærði snemma að njóta náttúrunnar, ferðast og kynnast nýju fólki. Hún hefur þó ekki búið í Bretlandi frá hún var fimmtán ára gömul en þá var send á heimavist í Sviss. „Ég var alltaf í heimavistarskólum og í öllum fríum var ég svo send á einhverskonar námskeið í fjallaklifri, siglingum eða skyndihjálp. Pabbi var í útivistarbransanum og mikill siglingamaður og ég held hann hafi viljað að ég væri strákur,“ segir Camilla og hlær. „Það má eiginlega segja að ég hafi alltaf unnið við að vera úti að leika mér.“ Camilla hefur búið víðsvegar um Evrópu, í Ástralíu, á Nýja-Sjálandi, í Patagóníu og Mið-Ameríku, og aldrei skemur en ár á hverjum stað. Fyrir fimm árum ákvað hún svo að koma í stutta ferð til Íslands. „Ég fór í fimm daga ferð frá Ísafirði með Borea Travel og við bjuggum í gömlum bóndabæ þaðan sem við fórum í siglingar á hina og þessa staði. Það bara gerðist eitthvað og mig langaði ekkert til að fara til baka. Mér leið strax eins og ég ætti heima hér. Ég bauðst til að vinna við að dytta að á bóndabænum þar sem við bjuggum og fékk vinnuna,“ segir Camilla sem hefur varla farið af landinu síðan. „Mér finnst

Myndir | Chris Dunn

Camilla Edwards segir vorin vera besta tímann fyrir fjallaskíði og að Flateyri hafi upp á bestu brekkurnar að bjóða á Íslandi og þó víðar væri leitað, en Camilla hefur búið á skíðasvæðum um allan heim.

haustið fallegasti tíminn hérna því þá er birtan svo ótrúleg og það er líka besti tíminn fyrir sörfið. Svo er vorið besti tíminn fyrir fjallaskíðin.“ Stökk æst á alla í útivistarfötum Þegar við Camilla spjöllum í símann er hún heima að slaka á í brjáluðum stormi, nýkomin frá Spáni þar sem móðir hennar býr. Henni finnst gott að vera komin heim þó stormurinn haldi henni inni og að ekki sé hræða á ferli. „Það eru allir inni í dag, reyndar eru allir alltaf inni á veturna,“ segir hún og skellihlær aftur sínum smitandi hlátri. „Það er dálítið fast í fólki hér að vera inni á veturna, þó það hafi reyndar breyst mikið frá því að ég kom hingað fyrst. Fólki fannst ég dálítið skrítin hérna í upphafi, farandi ein á fjallaskíði með strætó úr bænum. Svo stökk ég alltaf æst á alla aðkomumenn í

Ryksugur! Drive ryksuga í bílskúrinn • 1200W • 20 lítra • sogkraftur > 16KPA • fjöldi fylgihluta

7.590

Spandy 1200W Cyclone heimilsryksuga

útivistarfötum,“ segir Camilla og hlær enn meira. „Í dag eru miklu fleiri á fjallaskíðum og svo eru líka nokkrir sörfarar hérna núna,“ segir Camillia en framan af var hún eina manneskjan sem stundaði brimbretti á svæðinu. Hún segir áhugann á jaðarsporti og fjallamennsku hafa aukist gífurlega á þessum fimm árum sem hún hefur búið fyrir vestan. „Mér finnst mikið af ungu fólki vera áhugasamt um þennan lífsstíl. Ég finn að fólk langar til að búa á stað eins og Vestfjörðum, fólk vill vera hér en það eina sem vantar eru atvinnutækifæri. Það er samt mikill kraftur hérna og frumkvöðlahugsun í loftinu. Ég hef búið og starfað út um allan heim en aldrei rekist á jafn mikla sköpunargleði og kraft og hér.“ Flateyri besti staðurinn fyrir fjallaskíði og sörf Stuttu eftir að Camilla tók ákvörðun um að setjast að á Ísafirði keypti hún sér gamalt hús til að gera upp. „Mér fannst Ísafjörður, og reyndar Flateyri líka, strax magnaðir staðir sem hafa upp á svo margt að bjóða, en það vantaði notalega gistiaðstöðu. Það er mjög auðvelt að kaupa nokkur Ikea-rúm og selja herbergi á uppsprengdu verði en það er allt annað að búa til gistingu sem hefur alvöru karakter. Og svo er allt

annað að gista þar sem gestgjafinn býr á staðnum og sem þekkir fólkið og svæðið. Það er það sem ég er að vinna í núna, bæði á Ísafirði og á Flateyri þar sem ég hef líka fjárfest í litlu húsi. Flateyri hefur gengið í gegnum ótrúlega erfiðleika en það er án efa einn fallegasti staður á Íslandi með helling af möguleikum. Þrátt fyrir að hafa búið á Ísafirði þá enda ég alltaf á því að fara þangað, bæði til að renna mér og sörfa.“ Disney-væðingin í túrisma „Mikið af þeim stöðum sem ég hef búið á eru þekkt útivistarsvæði og mín tilfinning er sú að hér sé allt að byrja að blómstra. Það er líka svo auðvelt að framkvæma hugmyndir á Íslandi, bæði vegna þess hversu innviðirnir eru smáir en líka vegna þessa jákvæða hugarfars. Ég búið á og ferðast til svo margra staða sem hafa verið eyðilagðir af túrisma með ljótum hótelum og lélegri þjónustu, sérstaklega í Suður-Ameríku og í Kanada. Heilu strendurnar og bæirnir eru keyptar upp af ríku fólki og breytt í Disneyland og fólkið sem bjó þar áður þarf að flytja í jaðarinn, það má ekki gerast hér. Hér er allt til staðar. Það eina sem þarf að gera er að kenna fólki að fara út að leika sér, njóta náttúrunnar og nýta hana á sjálfbæran hátt.“

„Hér er allt til staðar. Það eina sem þarf að gera er að kenna fólki að fara út að leika sér, njóta náttúrunnar og nýta hana á sjálfbæran hátt.“ Ísland andstæða við Sviss Það eru ekki bara fjöllin og sjórinn sem hafa hjálpað Camillu að skjóta rótum á Vestfjörðum, heldur líka samfélagið. „Hér er ótrúlega sterkt og gott samfélag sem hefur mikinn áhuga á því að gera nýja hluti og mér hefur verið tekið opnum örmum. Ég hef búið út um allan heim og aldrei upplifað slíkan náungakærleika, fólk bókstaflega faðmaði mig þegar það vissi að ég hafði keypt mér hús hérna. Þetta algjör andstaða við til dæmis Sviss þar sem allir eru mjög tortryggnir í garð útlendinga. Ég er ekki bara að gera þessi hús upp heldur er ég að taka þátt í alskyns samfélagslegum verkefnum sem ég hef engan áhuga á að yfirgefa. Þessi tilfinning sem ég fékk fyrir fimm árum, um að ég væri komin heim, er ekki að fara neitt heldur verður bara sterkari.“

10.890

Spandy heimilisryksugan • 1600W • mikill sogkraftur > 18KPA • Hepa filter • margnota poki

6.990

Spandy pokalaus 500w heimilsryksuga

6.990 Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Sörfið sé best að stunda á haustin og sífellt fleiri, bæði heimamenn og ferðamenn, séu farnir að stunda brimbrettin í ísköldu hafinu fyrir vestan.


HÖLDUM UMHVERFINU HREINU einn bíll í einu

LÖÐUR

NÚ Á 17 STÖÐUM REYKJAVÍK KÓPAVOGI HAFNARFIRÐI MOSFELLSBÆ AKUREYRI KEFLAVÍK LÖÐUR EHF

FISKISLÓÐ 29

101 REYKJAVÍK

568 0000

WWW.LODUR.IS


Yfir 50 ólíkir endar!

KOMIN Í KIL JU

✶„Skemmtileg ✶✶✶✶ og fyndin …“ HEE / Barnablað Fréttablaðsins

„Bókin minnir eiginlega frekar á borðspil en bók ... býður einnig upp á skemmtilegan og gagnvirkan upplestur.“ HÞÓ / Fréttablaðið

www.forlagid.is | Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39

fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

34 |

Maður faðmar ekki fjölskylduna á Skype Hrífst af því hvað Bretar bera mikla virðingu fyrir listafólki. Póstkort England Ég heiti Sigríður Pétursdóttir og bý í London. Hér ver ég dögunum við skriftir, persónur sem hafa dansað í höfðinu á mér árum saman fá nú loksins líf á prenti og gætu jafnvel endað á hvíta tjaldinu í fyllingu tímans. Ég er verktaki hjá RÚV og veit fátt skemmtilegra en færa Íslendingum menningarfréttir héðan. Helst vildi ég bara vera hér, sitja á bekk á Primrose Hill löngum stundum og fara hvergi. Ég er kolfallin fyrir þessari fjölbreyttu borg sem iðar af litríku mannlífi. Garðarnir eru mitt uppáhald, 60% London eru græn svæði, þar hleður maður sig af orku og fær hugmyndir á göngu. Það eina sem ég sakna að heiman eru vinir og fjölskylda, en ég er virkilega fegin að vera laus við umferðarómenningu, hálku og umhleypinga. Mér dettur ekki í hug neitt sem ég vildi breyta, ef ég þyrfti að ferðast langa leið til vinnu á morgnana væri það kannski þreytandi. Ég losna við það sem er erfiðast við stórborgina, ferðir í troðinni lest á annatíma og að borga himinháar upphæðir fyrir barnagæslu. Íslendingar gætu lært margt af Bretum. Kurteisi og tillitssemi er það fyrsta sem kemur upp í hugann en þó er annað sem brennur á mér vegna umræðu um starfslaun listamanna. Bretar bera mikla virðingu fyrir öllum sem leggja sitt af mörkum til menningar og lista. Það er engin tilviljun að hér blómstrar menningin og að héðan koma fremstu listamenn veraldar á mörgum sviðum. Geysilegu fjármagni er varið í að ýta undir sköpun, menntun og þróun á sviði lista. Þeir vita sem er að framlagið kemur margfalt til baka, er atvinnuskapandi innanlands og skapar miklar útflutningstekjur. Fyrst og fremst auðga þó listaverk andann og fyrir það eru núverandi landar mínir svo afskaplega þakklátir sínu listafólki. Mér brá dálítið við það þegar ég flutti hingað fyrst hvað ég fékk ótrúlega falleg viðbrögð frá fólki þegar ég sagði þeim frá við hvað ég starfaði. Því miður

Maður finnur varla fyrir því að búa ekki á Íslandi ef maður hefur tækifæri til að skreppa annað slagið þangað.

var ég ekki vön að heyra talað af jafn mikilli virðingu og væntumþykju um menningarumfjöllun heima, nema af litlum hópi fólks. Ef ég gæti óskað einhvers í þessu samhengi, væri það helst að Íslendingar litu meira út fyrir landsteinana, lærðu af öðrum og væru víðsýnni. Þá er ég ekki einungis að tala um menningu heldur heimsmálin almennt. Stundum er nánast súrrealískt að sjá hvað ýmislegt smávægilegt fær mikla athygli og pláss í fjölmiðlum heima meðan stórfréttir fá enga eða litla umfjöllun. Íslendingar standa reglulega á öndinni út af einhverjum heimatilbúnum skandal, sem allir eru svo búnir að gleyma viku síðar. Orkunni væri satt best að segja betur varið í annað. Tengslin við fólkið mitt heima rækta ég með hjálp Facebook

Íslendingar standa reglulega á öndinni út af einhverjum heimatilbúnum skandal, sem allir eru svo búnir að gleyma viku síðar. og Skype. Þegar ég bjó í Svíþjóð fyrir margt löngu var það ekki til og breytingin er geysileg. Maður finnur varla fyrir því að búa ekki á Íslandi ef maður hefur tækifæri til að skreppa annað slagið þangað. Það er samt ekki hægt að faðma fjölskyldu og vini gegnum Skype og ekki finnur maður dásamlegan ilminn af litlum börnum. Tæknin bjargar því kannski ekki alveg öllu en ég er afar þakklát fyrir hana.

Sam Utan hringsins Héðinn Unnsteinsson Forskeytið „sam“ er svo mikilvægt. Orð eins og samband, sam-staða, sam-ráð, sam-söngur, sam-hæfing, sam-fagna, sam-ræður, sam-lagast, sam-hljóða og sam-vinna eiga öll forskeytinu „sam“ jákvæðni sína og samhljóm að þakka. Jafnvel sam-ræði getur stuðlað að einhverju fallegu. Sennilega er sam-særi eitt fárra „sam“ orða sem er erfitt að ljá jákvæða merkingu. Forskeytið var mikilvægt þegar allt „hrundi“. Þá sátum við öll sam-an í súpunni. Þegar umræðan um siðrof stóð sem hæst fórum við í fjallgöngur með sam-eiginlegum vinum og mundum eftir því að við værum nú einu sinni ein sam-einuð þjóð. Sam-staðan var okkar. „Ég-ið“ dalaði í sálum okkar og „við-ið“ vann á. Við stóðum saman. Nú er sem „ég-ið“ sé að vinna á aftur, á kostnað „sam“ og „við-sins“. Enda gengur þessi tilvist okkar öll í bylgjum og ekkert óeðlilegt við það. Það er hins vegar tíðni og taktur þessara sveiflna hér á Íslandi sem veldur mér hugarangri. Af hverju sveiflumst við svona ört? Það er náttúrlega fámennið, hugsa ég þar sem ég sit á Landsbókasafninu saman með öðrum. En það er auðvitað flóknara orsakasamband. Þrívítt og fjöldi orsakaþráða sem leika hlutverk. Svo sem þráður vanmáttarins. Þessarar þjóðar forni fjandi.

Hann liggur sem þögull ormur undir þjóðinni og virðist stöðugt telja henni trú um að hún sé ekki nóg. Ekki nógu góð. Þurfi viðurkenningu að utan til að vera viss. Ormurinn á sér m.a. birtingarmynd í þótta og minnimáttarkennd sem litar sjálfstraust okkar. Við sem fórum frá öðrum löndum og komum hingað. Stóðum saman í óeiningu okkar. Misstum valdið til þeirra norsku og dönsku. Áttum sam-eiginlega óvini. Náðum valdinu aftur að lokum. Tókum upp þjónustukerfi að utan og búum við það. En rofið og hrunið eggjaði okkur til endurskoðunar á grunnstoðum sam-félags okkar. En ormurinn? Hver á að endurskoða hann, nú þegar „ég-ið“ sem nærir hann virðist vera byrjað að vaxa aftur? „Við“ – hver erum við? Það er ekki til „viðsímar“ (we-phone). Aðeins „I-phone“ (égsímar). Réttur einstaklingsins er á uppleið í öru sveiflunni okkar. Sam-ábyrgð hans, já, hún er eitthvað sem virðist of oft vera í öðru sæti, eiga undir högg að sækja. Ég hef rétt. Ég hef rétt í þessu sam-félagi. Ég má, ég vil, mig langar, mér finnst og ég held. En í raun veit ég ekki neitt. Get ekki verið viss um neitt og er háður saminu okkar. Takk fyrir okkur. Megi Íslands vættir vanda viðmót sitt til okkar handa. Guð, ég bið að geyma, ei granda gæfuinntak sam-an-band-a. (hu).


fr

NÝJUSTU

GRÆJURNAR STÚTFULLAR VERSLANIR AF ÖLLUM NÝJUSTU GRÆJUNUM 5 VALED ÞÚ CK TRUE BLA

3 LITIR

FHD0 E5-473 1920x10 8

ANTI-GLARE BLUELIGH SKJÁR MEÐ T SHIELD!

Ý N VAR AÐ LENDA! 5

FÆST Í ÞREMUR LITUM

12. Febrúar 2016 • Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabreng

2 0% A

VERÐ ÁÐ UR UR 14.900

• • • • • • • • •

Intel Pentium Dual Core 3556U 1.7GHz 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni 500GB SSHD og 8GB SSD Hybrid diskur 14’’ FHD LED AntiGlare 1920x1080 Intel HD Graphics DX12 skjákjarni 2.0 TrueHarmony Wide Range hljóðkerfi 1300Mbps WiFi MU-MIMO, BT 4.0, USB 3.0 720p Crystal Eye HD Skype vefmyndavél Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum

R

REKI

FUT GENRIRA Í SRATTIOO N ELEMEN OG ÞÚ

28”VALED 28”VA 28” VA

• • • • • • •

• • • • • • •

LEIKJAHEYRNARTÓL

FYRIR ATVINNUSPILARA

Zowie leikjamús fyrir atvinnuspilara ADNS 3310 LED Optical sensor Virkar jafnt fyrir rétthenta og örvhenta 7 forritanlegir Macro hnappar Virkar fullkomlega án hugbúnaðar Hægt er að stilla DPI frá 400 til 3200 Fullkomin lift-off fjarlægð og Claw grip

9.990

49.900

Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST!

22” 24.900 | 24” 29.900

0 2 ÞÚSUND U41SSD

80JV00CBMT

R

UR AFSLÐÁÁTÐUTR

1TB ADATA USB3.0

• • • • • • •

Frábær USB3.0 ferðaflakkari Sandblásin fingrafaralaus hönnun Fær straum úr USB tengi G Shock skynjari til að verja gögnin PC&Mac öryggis/afritunarhugbúnaður Virkar með Windows,. Mac og Linux 10x meiri hraði með USB 3.0

9.990

EIN SÚ FLOTTASTA Í DAG FÆST Í 3 STÆRÐUM!

ÓTRÚLEGT VERÐ!

FSLÁTTT

SKULL HUB

1.495

VERÐ ÁÐ UR U 2.990 R

28” VA-LED FULL HD 1080p 16:9 20 milljón:1 DCR og Senseye3 tækni 5ms GTG viðbragðstími fyrir leikina 1920x1080 FULL HD upplausn 2x HDMI HDCP og VGA D-SUB tengi 178° True to Life Ultra Wide sjónarhorn Aukin myndgæði með True Black tækni

99.900

11.920

50% A

FULL HD VA-LED

Öflug leikjaheyrnartól frá KOSS Vibration Element fyrir nýja upplifun Feykiöflugur hljómur og kröftugur bassi Clear Voice Noise Cancelling MIC Þumlungastjórn á Vibration Element Stórir og lokaðir Leatherette púðar Samanbrjótanleg og meðfærileg

FISLÉTT ULTRABOOK FARTÖLVA

VER 169.900

ZASERIES

I

HQ2

EINN NÁKV VÆM OPTICAL ÆMASTI SEM VÖLSENSOR ER Á!

• • • • • • •

TENGI;)

ÓTRÚLEGT FÆST Í KYNNINGARVERÐ! 2 LITUM

VERÐ ÁÐ UR 11.900

HÁRNÁK

TENGD

U ALLT 2x HDM

VIB A EINS UPPLIFUNINI Í NÖTRANDI SÉRT INN EKANUM! SKRIÐDR

Í FEBRÚA

UR 14.900

GW2870H

SKRIÐD

TILBOÐ

FSLÁTTU

VERÐ ÁÐ

SUND

AFSLÁTT

NÝJASTA KYNSLÓÐ FARTÖLVA

Nýjasta kynslóð fartölva með Full HD skjá, öflugra þráðlausu neti, enn hraðari SSHD harðdisk og TrueHarmony hljóðkerfi.

Ð ALLT AÐ TÆKNI ME ARHORN 178° SJÓN

3W RMS

LARAR HÁLLTA KOMIÐ FYRIR

Ný kynslóð léttari og öflugri fartölva með burstaðri ál áferð enn hraðari SSD disk og kristaltæru Dolby Home Theater hljóðkerfi.

BROADWELL

0 1920x108

FHD JÁR MEÐ FULL HD SK VÖRN RE LA -G TI AN

• • • • • • • • •

Motionl Cðuohenlstutraðo gerðum a

Stýr nu að bend með því eirtölvunni þinni Lenovo fa n á að gera ;) hú á hvað

6

Intel Core i5-5200U 2.7GHz Turbo 4xHT 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni 256GB SSD ofur hraður diskur 14’’ FHD LED AntiGlare 1920x1080 Intel HD 5500 GT2 DX12 skjákjarni 2.0 Dolby DS Home Theater hljóðkerfi 867Mbps Dual WIFI AC, BT 4.0, USB 3.0 Motion Control HD vefmyndavél Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum

149.900 MEÐ 500GB SSHD AÐEINS 139.900

LETO

1.990

ALVÖRU GALLABU XNA EFNI ;)

WENGER 15”

VERÐ FRÁ

2.990

14.900

WENG

GIGABYETR E Fartölvuba

FU SKRIFSTOFUNA

k með fjölda poki a hólfum;) f

4 PORTA USB HUB

2.0 HÁTALARAR

SPJALDTÖLVUHLÍF

FARTÖLVUBAKPOKI

* GILDIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU • ALLT AÐ 10KG • EF PANTAÐ ER FYRIR KL. 15:00;)

OPNUNARTÍMAR

Virka daga 10:00 - 18:30 Laugardaga 11:00 - 16:00

NDUM

HRAÐSE

500KR Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900

EIM ÖRUR H ALLAR V * S R U G SAMDÆ


fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

36 |

Hver er Lexi Picasso? Mikil dulúð er yfir ögrandi rapparanum Lexa Picasso. Hann ferðast í þyrlum, gistir á hótelsvítum og veifar tíu þúsund króna búntum á samfélagsmiðlum. Hann var rekinn úr grunnskóla, fluttist til Atlanta og kynntist þar 808 mafia. Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir svanhildurgreta@frettatiminn.is

Lexi Picasso hefur svo sannarlega verið á milli tannanna hjá fólki. Hann hefur ögrað með rapptónlistinni sinni og myndböndum þar sem byssur, bílar, eiturlyf og þyrlur koma við sögu. Á Instagram birtir hann bunka af tíu þúsund króna seðlum, reykir gras, drekkur hina margrómuðu Actavis hóstasaft og hangir með frægum röppurum í Atlanta. Aðdáendur rapparans vilja vita hver er Lexi Picasso? Hvaðan koma peningarnir? Og hvernig endaði hann í Atlanta með 808 mafia? Á veitingastaðnum Satt á Ice-

landair hótel mælum við Lexi Picasso og umboðsmaður hans, Selma, okkur mót. Öll okkar samskipti fram að þessu voru í gegnum umboðsmanninn og að ósk þeirra beggja fór viðtalið fram á ensku. Ég er smá hissa að sjá hann – bjóst allt eins við að hann myndi ekki mæta. En þarna er hann að drekka cappuccino, klæddur leðurbuxum og gullskóm, kurteis og auðmjúkur yfir að vera fenginn í viðtal. Hver er Lexi Picasso? „Ég er þúsundþjalasmiður, geðhvarfasjúkur og bý yfir mörgum persónum. Ég er listræn manneskja þó ég beri það ekki endilega með mér. Ég fór mikið á listasöfn þegar ég bjó í Frakklandi, þá sérstaklega Louvre. Ég er sjálfur málari og uppáhalds listamaðurinn minn er Picasso, þaðan kemur listamannsnafnið mitt. Ég er líka hvetjandi og veiti fólki innblástur.“ Lexi Picasso, eða Alex Þór Jónsson, ólst upp í miðbæ Reykjavíkur og gekk í Austurbæjarskóla þar til

Galdurinn við ferskt hráefni Vitamix Pro 750 á sér engann jafningja. Nýtt útlit og nýir valmöguleikar. 5 prógrömm og hraðastillir sjá til þess að blandan verður ávallt fullkomin og fersk!

Tilboðsverð kr. 159.615,-

Með fylgir Vitamix sleif, drykkjarmál og svunta Fullt verð kr. 199.518,-

Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is

Mynd | Júlía Runólfsdóttir

honum var vísað úr námi í sjöunda bekk. Þar með lauk hans skólagöngu þegar allir skólar höfuðborgarsvæðisins meinuðu honum aðgang að hans eigin sögn. „Ég á erfitt með að vera í margmenni og var lagður í einelti í barnaskóla. Ég brást illa við eineltinu og olli tjóni með þeim afleiðingum að ég var rekinn. Þá vildi enginn skóli neitt með mig hafa.“ Frá sextán til átján ára aldurs var Lexi einn á flakki um heiminn og þótti Ísland of lítið fyrir sína drauma. „Ég átti ekki heima í íslensku samfélagi, ég varð að slíta mig frá þessu landi. Ég var ákveðinn að gera eitthvað við líf mitt þó skólakerfið hefði brugðist mér.“ Lexi ætlar ekki að fara nánar út í ferðalag sitt en segir það hafa mótað sig sem listamann. „Ég var blankur og lenti í allskyns rugli sem ég ætla ekki að telja upp. Það góða var að ég kynntist öllum týpum af fólki. Fólki af ólíkum uppruna, á ólíkum stöðum í lífinu, á öllum aldri. Það er ekki til vottur af fordómum í mér eftir þessa lífsreynslu.“ Þegar Lexi sneri heim stofnaði hann hljómsveitina b2b ásamt félaga sínum Cody Shaw og gáfu þeir út umdeilt myndband þar sem ófáum fimmþúsundköllum var kastað í loftið með sportbílum í bakgrunni. Myndbandið rataði inn á vefsíðu World Star Hip Hop þar sem upprennandi tónlistar-

Lexi Picasso fluttist til Atlanta í Zone 6 þar sem fann sig knúinn til þess að ganga með byssu.

menn eru gjarnan uppgötvaðir. Í kjölfarið segir Lexi að rapparinn og tónlistarframleiðandann Southside hafi hringt í sig og boðið sér takt undir lögin sín. „Hann sagðist fíla lagið okkar og spurði hvort við vildum kaupa af þeim takt fyrir fleiri lög. Ég millifærði á hann peninga en ákvað að taka þetta skrefinu lengra og kaupa mér miða til Atlanta í ágúst 2014. Ég held að Southside hafi dáðst að drifkraftinum í mér því hann var mættur til að taka á móti mér á flugvellinum. Hann bauð mér lítinn samning sem fól í sér aðstoð hans og meðlima 808 mafia. Ég fékk að búa hjá einum þeirra, TM 88, fyrstu þrjá mánuðina mína í Atlanta.“ 808 Mafia tók Lexa opnum örmum og kynntu hann fyrir drykknum lean, þar sem Sprite er blandað í hóstasaft. Götuverð hóstasaftar hefur snarhækkað eftir að Actavis tók vöruna sína af markaði vegna misnotkunar og segir Lexi þá hafa borgað 2500 dollara fyrir flöskuna. „Ég var staddur í höll rapparans Waka Flocka kvöldið sem ég prófaði lean í fyrsta skiptið. Þeir vöruðu mig við því að þetta væri sterkt. Ég er hins vegar með gott þol fyrir lyfjum því ég hef þurft að taka þau inn síðan ég var lítill vegna geðhvarfasýki, kæfisvefns og fleira. Ég endaði á að standa einn eftir þegar allir hinir voru rotaðir. Morguninn eftir stóðu þeir yfir mér, veifuðu

Lexi Picasso

Aldur: 24 ára Atvinna: Tónlistarmaður Drauma samstarf: Childish Gambino Lögleiða kannabis? Algjörlega Íslendingur sem þú vilt vinna með: Bubbi Uppáhalds frumsamda lína: „I’m becoming the best just by believing that I can be it.“ Uppáhalds tónlistarmaður: Childish Gambino, Drake og the Weeknd Besta svítan á landinu: Hótel Rangá Uppáhalds matur: Nautalund Hættulegasta sem þú hefur gert: Pass tómri flöskunni, og voru gáttaðir á að ég væri enn á lífi eftir að hafa klárað hana alla.“ Dvölin í Atlanta tók sinn toll en Lexi segir sig hafa búið í einu hættulegasta hverfi Bandaríkjanna, svokölluðu Zone 6 í AusturAtlanta. Þar eru skotárásir algengar og mikil klíkustarfsemi við lýði. „Ég var vitlaus fyrst þegar ég kom og hélt að ég, hvítur maður, gæti gengið einn um götur bæjarins. Vinir mínir spurði hvort ég væri klikkaður og sögðu mér að fara ekki út óvopnaður eða án fylgdar. Þar með hætti ég á að vera tekinn


fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

af lögreglunni, vera vísað úr landi og mega aldrei koma aftur inn fyrir landamærin. Það kom tímabil sem ég svaf varla í 90 daga. Við bjuggum nokkrir saman og það voru átta byssur í húsinu. Ég varð að flytja eftir að íbúðin okkar var skotin upp. Stressið við það að vera í þessu umhverfi gerði mig vitlausan. Ég er óþekkjanlegur á myndum af þessum tíma, þetta fór svo illa með mig.“ Aðspurður hvort hann geti deilt með lesendum myndum frá Atlanta segir umboðsmaður hans svo ekki vera, en tölvan hans hrundi fyrir nokkrum mánuðum. Sjá má nokkrar myndir og myndbönd á Instagram prófílnum hans. Lexi kom aftur heim til Íslands eftir ágreining milli hans og meðlima 808 mafia. Hann kom sér í samband við framleiðandann Reazy Renegade sem aðstoðaði við nýjustu plötu hans. „Það er gaman að vera kominn aftur og finna fyrir áhuga á tónlistinni minni. Ég er

808 mafia er þekkt hip-hop framleiðsluteymi sem stendur á bak við mörg vinsælustu rapplögin um þessar mundir. Það hefur unnið með tónlistarmönnum á borð við Future, Drake og Young Thug.

að bóka mig á gigg og umboðsmaðurinn minn tekur á móti öllum beiðnum. Ég vil bara gefa til baka, gefa fólkinu eitthvað sem það hefur ekki séð áður. Ég hef haldið mig á hótelum úti á landi því ég þarf frið til þess að skapa. Mér er sama um frægðina og er vel stæður í dag.“ Hvaðan koma peningarnir? „Ég er „ghostwriter“ skrifa texta fyrir erlenda rappara.“ Þegar Lexi rýnir í framtíðina sér hann sig giftan unnustu sinni með tvö börn. Þau eru búsett í Grikklandi, kannski á Ítalíu og Lexi lætur af störfum þrítugur til að njóta lífsins. Hann er búinn að hanna fatalínu fyrir bæði konur og karla og skilur eftir sig farsælt plötufyrirtæki. „Ég er kominn með gott teymi hérna heima og búinn að ráða til mín hæfileikaríkt fólk í plötufyrirtækið mitt, b2b. Hægt en örugglega vinn ég mig á toppinn enda 24 ára með 50 ár á bakinu.“

Tónlist Lexa Picasso má nálgast á www. soundcloud.com/ lexipicasso og myndir á Instagram @lexipicasso

Atlanta er talin mekka rappsenunnar í dag. New York átti tíunda áratuginn en Atlanta er talin ala af sér það ferskasta í dag, líkt og Gucci Mane, Future, Young Thug, 2 Chainz og iLoveMakonnen.

|37


38 |

fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

Fullorðinn í foreldrahúsum

Poddi er sáttur við að búa með fjölskyldu sinni og hundinum Betu í kjallaranum.

SEGÐU BLESS VIÐ BLEKHYLKIN! HAGKVÆM LAUSN FYRIR ALLA

550 ET-2 00,49.0

EPSON EcoTank ET-2550

Þráðlaus fjölnotaprentari (skanni, ljósritun og prentun). Hentar vel til að prenta allt frá texta yfir í góða ljósmynd. Beinn stuðningur við iPhone/iPad og Android. Hægt er að fá APP til að prenta og skanna með iOS og Android tækjum. Allar helstu skipanir á skjá. Sérstaklega hagkvæmur í rekstri vegna utanáliggjandi blektanka sem koma í staðinn fyrir hefðbundin blekhylki

TÖLVUVERSLUN ÁRMÚLA 11 - SÍMI 568-1581

Með hækkandi leiguverði og minnkandi framboði á húsnæði sem hentar ungu fólki í startholum lífsins fjölgar þeim sem dvelja í hreiðrinu fram eftir aldri. Talið er að nærri helmingur ungs fólks á aldrinum 18-30 ára í Evrópu búi enn í foreldrahúsum. Ísland er þar ekki undanskilið. Eru þetta ósjálfstæðir eilífðarunglingar eða er þetta bara það sem koma skal ef leigumarkaðurinn breytist ekki? Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir salka@frettatiminn.is

Þráðlaus heimilis prentari sem skannar og ljósritar, með utanáliggjandi blektanki í stað blekhylkja.

Epson EcoTank ET-4550 Einnig til í skrifstofu útgáfu, , fyrir meira blek, hraðari prentun og skönnun.

Hinn nýi íslenski draumur

550 ET-4 0,0 . 80 0

www.thor.is

ÞÓR HF - UMBOÐSAÐILI EPSON Á ÍSLANDI Í MEIRA EN 30 ÁR

Hinn tuttugu og tveggja ára gamli Róbert Risto Hlynsson er alltaf kallaður Poddi. Poddi býr með foreldrum sínum, yngri bróður, hundi og tveim hænum á Njálsgötunni. Herbergi Podda er lítið herbergi í kjallaranum, en hann hefur fimlega komið skápum og rúmi fyrir svo honum líði vel heima. Af og til heyrum við þungt fótatak fyrir ofan okkur. „Þetta er pabbi. Það er frekar nett að þekkja fótatak allra, svo á kvöldin þegar allir eru sofnaðir heyri ég líka suðið frá ísskápnum hingað niður,“ segir Poddi og hlær. Poddi segir ákveðið frelsi í að búa heima – nefnilega peningafrelsi. „Ég var áður að leigja og þá hélt ég að sportið væri að maður mætti hafa læti og halda partí heima hjá sér. Það var svo ekki raunin, það má yfirleitt ekkert halda partí þar sem maður leigir, svo það er ekkert gaman.“ Poddi leigði í íbúð þar sem hann borgaði leigusalanum svart, svaf á sófanum og mygla var í húsinu. „Þetta var

eiginlega í þvottahúsi svo það var engin loftræsting eða neitt. Einu sinni gleymdum við Hlöllabát í ísskápnum og hann fór að mygla en lyktin komst ekkert út. Ég hef ekki borðað Hlölla síðan.“ Poddi hefur verið í menntaskóla með hléum í sex ár, en klárar stúdentspróf frá Myndlistarskólanum í Reykjavík í vor. Hann vinnur svo með skóla í símaveri á kvöldin. Eftir stúdent langar hann í háskóla en er ekki viss hvort hann haldi þá áfram að búa í foreldrahúsum. „Þá myndi ég örugglega taka námslán og taka húsnæðislán fyrir þau. Lifa hátt á námslánum. Er það ekki það sem fólk gerir?“ Hann segist ímynda sér að ef hann þyrfti að búa einn með náminu myndi hann bugast á endanum. „Rútínan væri bara vinna, sofa, skóli, elda klukkan tíu á kvöldin.“ Poddi bendir á að leigumarkaðurinn henti mörgum í hans stöðu illa, enda vilji hann ekki eiga bíl og þá eigi hann ekki annarra kosta völ en að búa nálægt skólanum sínum. „Ég get því ekki bara flutt í Breiðholt og borgað ódýrari leigu. Breiðholt er samt kúl hverfi, en þá þyrfti ég að eiga bíl því Ísland er bílaland. Og ég er ekki með bílpróf!“ Poddi er almennt jákvæður, og segir margt gott fylgja því að búa með foreldrum sínum. „Foreldrar geta minnt mann á hluti eins og að taka myglaða Hlöllabáta tímanlega úr ísskápnum. Hlutir sem maður man ekki alltaf eftir þegar maður býr einn.“

 Poddi er fimmti og síðasti í röð heimsókna til fullorðinna í foreldrahúsum. Meira á Fréttatíminn.is


SPARK LT

1.990.000 KR.

AÐEINS 10% ÚTBORGUN: 199.000 KR.

Bílabúð Benna áskilur sér rétt til breytinga á verði og búnaði án fyrirvara. Bíll á mynd Chevrolet Spark LT.

SAMANBURÐURINN SEGIR ALLT!

VINSÆLASTUR Á ÍSLANDI! Spark hefur verið mest seldi bíll síðustu ára í sínum stærðarflokki á Íslandi. Spark er með flottan staðalbúnað og jafnframt á ótrúlega hagstæðu verði. Þess vegna hvetjum við þig til að gera samanburð á verði og búnaði bíla í sama flokki og fá meira fyrir peninginn.

Bílaöryggisstofnun Bandaríkjanna kynnti nýlega niðurstöður sínar úr árekstraprófun smábíla fyrir árið 2015. Spark stóðst hámarks öryggiskröfur stofnunarinnar „TopSafety Pick“ annað árið í röð.

Staðalbúnaður í Spark LT • 1,2 l bensín vél - 82 hö • 14” álfelgur • Bluetooth símabúnaður • Aksturstölva • Aðgerðastýri • Hiti í sætum • Hiti í speglum • Rafstýrðir hliðarspeglar • Loftkæling (A/C) • Útvarp, CD, iPod og USB tengi

• 4 hátalarar • ESC stöðugleikakerfi • ABS hemlar • 6 loftpúðar (gardínur) • Styrktarbiti í hurðum • Diskabremsur að framan • Bremsuljós við afturglugga • Barnalæsing í afturhurðum • Öryggisvari á bílbeltum í aftursætum • ISOFIX öryggisfestingar

• 3 punkta öryggisbelti fyrir 5 • Langbogar á þaki • Hæðarstilling á framljósum • Útihitamælir • Frjókornasía • Margspegla póluð aðalljós • Glasa- og flöskuhaldari milli framsæta • Flöskuhaldari í framhurð • Bílstjórasæti hæðarstillanlegt • Aftursæti fellanleg 60/40

Nánari upplýsingar á benni.is. Verið velkomin í reynsluakstur. Opnunartímar Virka daga frá 9 til 18 Laugardaga frá 12 til 16

Reykjavík Tangarhöfða 8 Sími: 590 2000

Reykjanesbær Njarðarbraut 9 Sími: 420 3330

Akureyri Glerárgötu 36 Sími: 461 3636

• Samlitur á speglum/hurðahúnum • Veltistýri • Krómgrill • Þokuljós að framan • Vindskeið að aftan • Fjarstýrðar samlæsingar • Rafmagn í afturrúðu


fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

40 |

Innflytjandinn

Á erfitt með trúarofstæki og repúblikana Angelique Kelly er hálf-íslensk en ólst upp hjá bandarískum föður sínum í Chicago. Hún hafði aldrei stigið fæti á íslenska jörð þegar hún kom hingað fyrst, fyrir 28 árum. Þá var hún nítján ára gömul og tilefnið var tveggja vikna heimsókn til að hitta íslenska ættingja.

Ljósmynd/NordicPhotos/Getty

Mistakaótti og geta allir allt?

Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is

„Þegar ég var búin að vera hér í nokkra daga fann ég að mig langaði til að vera lengur og flutti því til frænku minnar í Grundarfirði og fór að vinna í fiski. Ég vissi ekki hvert ég ætlaði þegar ég kom þangað. Mér fannst þetta algjört krummaskuð,“ segir Angelique og skellihlær. „Ég talaði enga íslensku því ég hafði alist upp með fjölskyldu pabba míns sem er bandarísk svo það var auðvitað erfitt fyrir mig að nálgast fólk. Mér fannst allir frekar lokaðir enda vön bandarískum kúltúr þar sem fólk er miklu opnara. Ég gleymi því ekki þegar ég fór fyrst út í búð. Ég ætlaði að kaupa tómata en var sagt að þeir fengjust ekki fyrr en í fyrsta lagi næsta miðvikudag! Svo settist ég niður í sófann hjá frænku til að horfa á sjónvarpið því það var nú ekki mikið annað að gera, en þá var bara ein stöð. Samt voru allir með fjarstýringu! Af hverju þarftu fjar-

Angelique Kelly hefur búið í 28 ár á Íslandi. Síðastliðin ár hefur hún unnið sem sjálfboðaliði í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna og aðstoðað margar konur við að fóta sig í íslensku samfélagi.

stýringu ef það er bara ein stöð?“ Angelique kynntist núverandi eiginmanni sínum í þessari örlagaríku ferð og hefur því aldrei búið í Bandaríkjunum síðan. „Við bjuggum í þrettán ár í Grundarfirði en fluttum svo í bæinn þegar maðurinn minn seldi bátinn sinn og kvótann með. Ég var fegin að flytja til Reykjavíkur því þó það hafi verið gott að ala upp börn á Grundarfirði þá er nú meira um að vera í borginni. Ég var alltaf útlendingur í Grundarfirði en hér blandast maður betur inn í samfélagið.“ „Ég hef fjarlægst Bandaríkin

mikið á þessum tíma sem ég hef búið hér og ég get ekki hugsað mér að búa þar aftur. Það sem fer einna mest í taugarnar á mér þar er þetta trúarofstæki sem er út um allt og svo á ég mjög erfitt með repúblikana. Kerfið í Bandaríkjunum er svo ómanneskjulegt. Konan hans pabba var sjúklingur í mörg ár og þegar hún lést skuldaði pabbi allt í einu 75.000 dollara því tryggingafélagið kom sér undan því að borga. Ég er mjög fegin að ala dætur mínar upp í landi þar sem allir eru jafnir þegar kemur að heilbrigðiskerfinu.“

FROSTÞOLNAR RAFHLÖÐUR ENERGIZER ULTIMATE LITHIUM AA & AAA Eru 33% léttari og allt að 11x öflugri en venjulegar rafhlöður.

Þola

3 0 gráðu

frost

Kæra Magga Pála. Ég skrifa þér vegna mistakaæfinganna sem þú skrifaðir um í bókinni „Æfingin skapar meistarann“. Að æfa sig í að gera mistök ... var á sínum tíma ákveðin frelsun fyrir hálffertugt „barn“ haldið fullkomnunaráráttu og þeim misskilningi að mér mætti ekki mistakast ... Nú heyrði ég að ef einhver segist ætla að reyna sé litið á það sem hálfgerða uppgjöf – allir eiga bara að geta ... Mér finnst mikilvægt að leggja áherslu á MISTÖK sem leið að því að kanna lífið og tilveruna. Að segja „reyndu þetta og hitt og sjáðu til hvernig gengur.“ Ekki bara: „Þú getur.“ Með kærri kveðju frá sextugu barni í anda, og takk fyrir allt innleggið þitt í gott uppeldi. Nína – fjórföld mamma og amma. Heil og sæl, kæra mamma og amma Nína. Það er dásamlegt að heyra frá þér og einmitt svona dreymdi mig um að þessi uppeldisvettvangur yrði; svör og stuðningur við foreldra, ígrundun með ömmum og öfum og öðrum uppeldisöflum í fjölskyldum og umræða og vangaveltur allra áhugasamra um uppeldi. Ótti er bara ótti Óttinn er fylgifiskur okkar allra, varnarviðbragð í heila mannskepnunnar. En uppeldi og reynsla hafa mikil áhrif á hæfni okkar til að takst á við óttatilfinningar enda reynslan mikilverðust fyrir heilaþroska alla bernskuna. Þess vegna er mikilvægt að við útskýrum fyrir börnum að ótti sé bara ótti, ævafornt viðbragð sem allir þurfi að kljást við og æfa aðferðir til árangurs. Mistök; martröð mæðra og dætra Kynin fá ólíka reynslu sem útskýrir hvers vegna stúlkur og konur eru hræddari við mistök heldur en drengir og karlar. Frá fæðingu fá kynin ólíka meðhöndlun og ólíkar væntingar. Stúlkum er haldið þétt í fangi en meira leikið við drengi. Þeir eru síður stöðvaðir en stúlkur þegar þeir skríða um allt en stúlkurnar eru klæddar í fatnað sem hamla hreyfingum. Síðan eiga þær að passa dótið sitt og fötin sín og fá bágt fyrir að skíta sig út en enginn undrast að þeir séu óhreinir og gleymi sér. Í skóla er stelpum hrósað fyrir iðni og prúðkvensku en drengir fá skammirnar fyrir að kunna ekki að haga sér. Stúlkur mælast hræddari við mistök heldur en drengir í skólaverkefnum, óttast meira að segja eitthvað rangt eða prófa nýja hluti vegna ótta við aðhlátur. Í tilraunaaðstæðum missa stúlkur trúna á sig og getu sína eftir að gera smámistök, eitthvað sem truflar ekki drengina. Svo vitum við að konur eru átakafælnar en karlar áhættusæknir. Þú getur — ef þú æfir þig

Sölustaðir: Elko, Heimkaup.is, Útilíf og Glóey.

Mikil viðhorfsbreyting hefur átt sér stað á síðustu áratugum, allt frá því að letja börn og ungmenni til verkefna sem þóttu ekki innan seilingar og yfir í að allir eigi bara að geta allt. Fyrra viðhorfið heldur okkur frá að prófa og hið síðara gefur

ranga mynd af því hvað þarf til að ná árangri. Afleiðingar eru ávallt mistakaótti. Við ýmist forðum okkur eða „gátum ekki allt“ og brennt barn forðast eldinn. Lykilsvarið er að allir geta það sem er æft af kappi og ástríðu. Það þarf seiglu og þrautseigju og hæfni til að taka mistökum og sársauka. Svo þarf að sætta sig við að sumir eru fljótari að ná árangri en aðrir og sumt passar einum betur en öðrum. En – stundum þarf heiðarleika og skoðun með barni til að það skynji hvort það sé á réttri hillu. Þá er engin uppgjöf að læra að sleppa tökunum og geta skipt um skoðun. Reyndu aftur eða ég ætla að reyna Oft er uppgjöf fólgin í því að segjast ætla að reyna eitthvað því á bak við hvílir trúin á að það sé allt í lagi að gefast upp – bara ef viðkomandi er búinn að reyna. Þar með er nóg að fara nokkrum sinnum á fótboltaæfingu og hætta svo eða allt í lagi að slá heimanáminu á frest „þangað til á morgun“ eða mamman sem ætlar að reyna að hætta að reykja eftir jólin. Það er allt annað heldur en viðhorfið „ég vil og ætla að gera þetta og æfa mig hvað sem það kostar“ og ef mistök verða, er það allt í lagi, ég reyni bara aftur og aftur og æfi mig meira og meira. Kveðja, Magga Pála.

Uppeldisáhöldin Magga Pála gefur foreldrum ráð um uppeldi stúlkna og drengja milli 0 og 10 ára. Sendið Möggu Pálu ykkar vandmál á netfangið. maggapala@frettatiminn.is


17

Frumherji skoðar til öryggis Höfum heilar bifreiðar í umferð

NÝJUNG

góð ÞjóNUsTA og hAgsTæð kjÖR á Um skoðUNU

Sækjum & sendum ÞjóNUsT A

(á höfuðb o Pantaðu í rgarsvæðinu) síma: 570 91 Þjónustan kostar 1.9 13 50,-

Mundu að aftasti stafurinn í bílnúmerinu þínu táknar þann mánuð sem mæta á með bílinn í skoðun.

IS

ÞiNN Tími eR dýRmæTUR!

Í febrúar bjóðum við upp á að sækja bílinn þinn í skoðun hvar sem er á höfuðborgarsvæðinu. Pantaðu þjónustuna í síma 570 9113 á opnunartíma Frumherja og gakktu frá greiðslu símleiðis. Bíllinn verður sóttur til þín innan sólarhrings og skilað aftur strax að lokinni skoðun. Þjónustan kostar kr. 1.950 auk gjalds fyrir skoðunina sjálfa.

Sími: 570 9090 · Netfang: frumherji@frumherji.is · www.frumherji.is

FE 012 17

32

skoðUNARsTÖðVAR Um lANd AllT

- örugg bifreiðaskoðun um allt land


3

fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

42 |

Saumaklúbburinn

Sérfróðir bloggarar

Mikilvægt að hlúa að vináttunni Vinkonurnar Hrefna, Guðrún, Björg og Sissa hafa verið perluvinkonur í meira en 40 ár.

nordurskautid.is

Um: Íslenska sprotaumhverfið. Hver: Kristinn Árni Lár Hróbjartsson, agile-þjálfi hjá QuizUp. Hvers vegna: skortur á umfjöllun um íslenska sprotaumhverfið annað en stöku fréttatilkynningar og viðtöl. Okkar þekking liggur helst í hugbúnaði og við reynum að fjalla um hana á uppbyggilegan og gagnrýninn hátt. DrifKraftUr: við viljum leggja okkar af mörkum að hjálpa tækniog sprotasenunni að vaxa og dafna með því að gefa henni vettvang. einnig er þetta er góð leið til þess að kynnast skemmtilegu og kláru fólki í bransanum.

Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir salka@frettatiminn.is

Fjórar perluvinkonur á níræðisaldri hittast fjórum sinnum á ári í saumaklúbb á Skaganum. Þær Hrefna, Guðrún, Björg og Sissa eru á aldrinum 82 til 86 ára og hafa verið vinkonur síðan þær byrjuðu að vinna saman sem sjúkraliðar upp úr árinu 1968. Enn búa þær á Akranesi, nema Sissa sem vílar þó ekki fyrir sér að keyra í saumaklúbbinn frá Reykjavík, þegar svo ber við. „Við hittumst samt oft í viku, fyrir utan saumaklúbbinn, hringjumst á og svona. Maður kíkir kannski bara óvænt við í kaffi, ég held það sé ekki til siðs lengur. En við gerum það enn,“ segir Björg. Vinkonurnar eru klæddar í sitt fínasta púss og sitja að spjalli með rauðvín þegar blaðamaður mætir í klúbbinn. Það er greinilegt að þeim líður vel saman og klára setningar hver annarar af alúð, þegar það á við, og eru duglegar að mæra hvor aðra. Björg segir frá því hve góð Guðrún hafi verið að sauma, hún hafi saumað árshátíðarkjól á sig á hverju ári og er vinkonunum minnisstæður kjóll úr bláu pallíettuefni. „Þú getur fengið hann lánaðan þegar þú giftir þig, Björg!“ segir Guðrún brosandi. „Iss, ég myndi ekki passa í hann,“

Þær Hrefna Ragnarsdóttir, Guðrún Daníelsdóttir, Björg Júlíe Hoe Hermannsdóttir, Sigríður Jónsdóttir (Sissa) hafa verið vinkonur áratugum saman.

Mynd | Salka

svarar Björg hlæjandi. En nú býður Hrefna upp á köku og kaffi, svo við færum okkur úr betri stofunni. „Hrefna málaði bollastellið sjálf, hún er svo mikil listakona,“ bendir

Guðrún á þegar við setjumst við borðið. Allar eru þær sammála um að nauðsynlegt sé að eiga góðar vinkonur í gegnum lífið. Lykillinn að

vináttu þeirra sé að þær hafi hlúð að hver annarri með ást og stutt hver aðra á hvaða stigum lífsins sem er. „Mannkærleikur og ást, er lykillinn,“ segir Guðrún.

Hvaða kennari kenndi þér mest? Áslaug Hauksdóttir ljósmóðir

„Ég hef haft marga góða kennara gegnum tíðina en sá kennari sem ég held að hafi haft mest áhrif á mig var Guðrún Pálína Helgadóttir, íslenskukennari í Kvennaskólanum í Reykjavík. Hún var sterkur persónuleiki, ströng en samt mjög hlý. Það þýddi ekkert að reyna að svíkjast um heimavinnuna fyrir tíma hjá henni. Ég hitti Guðrúnu eftir að ég hóf nám og störf í ljósmóðurfræði, mörgum árum eftir að ég lauk námi í Kvennó. Þá kom í ljós að hún vissi ótrúlega mikið um gamla nemendur sína og hvernig þeir spjöruðu sig í lífsins ólgusjó. Guðrún lauk kennaraprófi, B.A. í íslensku, ensku og heimspeki og doktorsprófi frá Sommerville College í Oxford. Á ferli sínum kenndi Guðrún víða og varð ein fyrsta konan sem skipuð var skólastjóri hér á landi. Hún átti þátt í vali á efni í Sýnisbók íslenskra bókmennta. Hún stundaði rannsóknir og gaf út fræðirit, skáldverk kvenna frá tíð sem lítill gaumur hafði verið gefinn og kom út í tveimur bindum undir heitinu Skáldkonur fyrri alda. Doktorsritgerð hennar fjallaði um Hrafns sögu Sveinbjarnarsonar. Voru henni hugleiknar lækningar sem fram komu í sögunni og þáttur kvenna í lækningum fyrri alda.“

Mikið er til af vönduðum íslenskum bloggum sem eiga það til að týnast í okkar vanabundna nethring. Þar má finna mikla sérfræðiþekkingu þar sem kafað er dýpra í málefni sem höfundar hafa lagt fyrir sig.

Sigríður Björk Bragadóttir ritstjóri Gestgjafans

„Sá kennari sem kemur fyrst upp í hugann er Halldóra Friðriksdóttir sem kenndi mér í 9. bekk í Hlíðaskóla. Hún var þennan vetur að kenna sitt síðasta starfsár en hún var orðin 66 ára og hafði átt farsælan feril sem kennari, var virt og dáð af öllum sem kynntust henni. Halldóra var kennari af guðs náð og stjórnaði með blíðunni einni saman og það virkaði bara vel. Hún ólst upp í sveit og starfaði þar sem kennari, kom að norðan og elskaði gömlu skólaljóðin sem var eitt af því sem við í 9 ára bekk áttum að læra, Ísland ögrum skorið, Ég vil elska mitt land, Sumarkveðja og fleira. Hún kenndi okkur ljóðin með því að láta okkur syngja þau á hverjum degi. Á þessum aldri er maður eins og svampur og allt fer í langtímaminnið. Ég bý enn að því að hafa lært að syngja þessi ljóð. Hún var fyrirmynd og á þessum árum var ég ákveðin í að verða kennari. Það rjátlaðist þó af mér næstu ár, áhuginn á matreiðslu varð yfirsterkari.“

Hallgerður Hallgrímsdóttir myndlistarmaður

„Slæmir kennarar hafa frekar haft áhrif á mig fyrir lífstíð en hinir. Þeir góðu lögðu vissulega margt gott í púkk en enginn einn hafði sérstaklega djúpstæð áhrif. Það er hrikalegt að átta sig á því, en stundum eru neikvæðu upplifanirnar bara sterkari. Auk þess held ég að góðu kennararnir hafi oftast verið of uppteknir við að verjast stólum sem var verið að kasta í þá eða fá alla til að slefa yfir 5. Svo breytist allt þegar maður fer í háskóla og þá er það undir manni sjálfum komið hvort einhver sé góður eða slæmur kennari og mestu skiptir að nýta það frá hverjum og einum sem passar manni best. Annars held ég að mamma, pabbi og samnemendur mínir hafi kennt mer langmest.“

Sindri Snorrason nemi

„Ég hef átt nokkra góða kennara. Sá áhrifamesti er ábyggilega hún Hrefna Birna Björnsdóttir í Vesturbæjarskóla. Hún var svo persónulegur kennari. Ég náði að tengjast henni svo vel og við urðum miklir vinir og höfum spjallað saman í seinni tíð. Á þessum tíma voru svolítið erfiðir tímar hjá mér og ég hafði flakkað svolítið mikið á milli staða. Hún var svo góð að fá mig til þess að beina huganum frá því og fylgjast með í skólanum. Hún tók mig að sér og náði mér vel og var mjög skilningsrík á aðstæður mínar. Ég var í raun aktífur námsmaður á meðan ég var í skólanum en átti erfitt með að læra heima. Hún átti stóran þátt í því að fá mig til að vilja taka þátt í tímum. Ég fann fyrir miklu öryggi og þægindum að vera með hana sem kennara. Mér fannst hún ekki bara segja okkur að læra heldur gaf hún sér tíma til að kynnast krökkunum og hlusta á þá.“

gudrunsvava. wordpress.com

Um: Líkamsbeitingu, hreyfingu og heilbrigði líkamans. Hver: guðrún svava Kristinsdóttir, „movement“ kennari. Hvers vegna: Koma á framfæri hugsunum um líkamsbeitingu út frá vísindalegum sönnuðum staðreyndum um líkamann. Það eru margar nýstárlegar hugmyndir á lofti en ég horfi til þess hvernig líkaminn starfar best út frá anatómíunni. DrifKraftUr: Ég er kennari og hef gaman af því að koma efni frá mér á skemmtilegan hátt sem allir geta nýtt sér. Það eiga allir líkama og fólk er mis meðvitað um hvernig það á að beita honum.

gudmkri.is

Um: skipulagsmál, í reykvísku samhengi. Hver: guðmundur Kristján Jónsson, framkvæmdastjóri Borgarbrags ehf. Hvers vegna: Það eru fá málefni sem snerta þjóðina jafn mikið og skipulagsmál á höfuðborgarsvæðinu. Það er lítið skrifað um málaflokkinn á aðgengilegan hátt. Ég vil leggja mitt af mörkum til að breyta því. DrifKraftUr: trú á reykjavík og ástríðu fyrir að byggja hér upp öflugt og alþjóðlegt borgarsamfélag. Ég lærði borgarskipulagsfræði í Kanada og ætlaði mér að setjast að í toronto. Ég kynntist hinsvegar nýju aðalskipulagi reykjavíkur árið 2013 og ákvað í kjölfarið að veðja á reykjavík. samkeppnishæfni landa stendur og fellur með styrkleika borgarsamfélaganna og við þurfum að styrkja okkar einu borg eins hratt og örugglega og kostur er. | sgk


SÍMI:

588 8900

ÍSLAND - PORTÚGAL 14 Júní 2016

Pakkinn kostar

148.600*

og innifalið er: •

Flug og allir skattar til Lyon í Frakklandi

Gisting á 4 stjörnu hóteli í 2 nætur með morgunverði

Brottför 14. júní og tilbaka 16. júní

Akstur á leik og aftur á hótel tilbaka

Handfarangur og ein taska per farþega

Íslensk fararstjórn

Takmarkaður sætafjöldi í boði

Akstur frá flugvelli á hótel og tilbaka fyrir heimflug

*Uppgefið verð miðast við 2 í herbergi

Aukakostnaður fyrir eins manns herbergi eru 16.500 krónur

WWW.TRANSATLANTIC.IS


fréttatíminn | HELGIN 12. FEBRúAR–14. FEBRúAR 2016

44 |

Kynningar | Veislur

AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANS S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is

Fagmennska í fyrirrúmi í Iðnó Góð þjónusta og fallegt umhverfi við Tjörnina. Unnið í samstarfi við Iðnó Iðnó við Tjörnina er eitt þessara klassísku húsa í Reykjavík sem jafnan vekja hrifningu og aðdáun enda löngu orðið eitt af aðalsmerkjum miðbæjarins. Þar er rekin vinsæl og fjölbreytt veisluþjónusta sem hefur orð á sér fyrir gæði og góða þjónustu. Margrét Rósa Einarsdóttir, staðarhaldari í Iðnó, segir hópana

sem leita í Iðnó jafn ólíka og þeir eru margir. „Við leggjum áherslu á að fagmennskan sé í fyrirrúmi og erum með fagmenn í hverju rúmi. Sjálf er ég framleiðslumeistari og Andrés Bragason matreiðslumeistari sér um veitingarnar hjá okkur,“ segir Margrét og undirstrikar að í Iðnó sé fullbúið eldhús þar sem allar veitingar séu matreiddar frá grunni. Lágmarksfjöldi hópa er 20 manns en boðið er upp á veislur fyrir allt að 120 manns í sæti. „Við höfum verið

með skírnarveislur, fermingarveislur, afmælisveislur, erfidrykkjur og brúðkaup og einnig koma vinahópar til okkar,“ segir Margrét og bætir við að ferðamenn sæki einnig mjög í að koma og eiga gæðastund í Iðnó. „Við erum með mjög fjölbreyttan matseðil en ef gestir okkar eru með einhverjar aðrar hugmyndir þá komum við til móts við þá,“ segir Margrét leggur áherslu á að meira en sjálfsagt sé að uppfylla óskir þeirra sem annað hvort eru vegan eða grænmetisætur.

Að sögn Margrétar hefur það færst í vöxt að hvers kyns þemaveislur séu haldnar í Iðnó og þeim sé tekið fagnandi. Þá koma viðburðafyrirtæki oft að skipulagningu. „Við erum með blómaskreytingafólk hjá okkur en svo eru þessi fyrirtæki að koma með alls kyns öðruvísi skreytingar, dúka og margt annað sniðugt og skemmtilegt.“ Fleiri upplýsingar um matseðilinn og veisluþjónustuna er að finna á idno.is.

Margrét Rósa Einarsdóttir, staðarhaldari í Iðnó.

Yfir 100 ára reynsla í veisluhöldum Þrjár kynslóðir veitingamanna við stjórnvölinn í Rúgbrauðsgerðinni. Unnið í samstarfi við Veislumiðstöðina Í Rúgbrauðsgerðinni við Borgartún er Veislumiðstöðin til húsa. Það er að finna vel búna veislusali sem henta undir hvers kyns fögnuði eða fundi. Í boði eru þrír mismunandi salir og sá stærsti, Sólarsalur, tekur allt að 250 manns í sæti. Veislumiðstöðina reka þrjár kynslóðir í beinan karllegg – Ámundi Johansen, hagfræðingur og rekstrarstjóri Veislumiðstöðvarinnar, pabbi hans, Carl Jónas Johansen, og faðir hans, Sveinn Valtýsson. Nánast öll fjölskyldan hefur komið að Veislumiðstöðinni á einhverjum tímapunkti og allir ganga í þau verk sem vinna þarf. Nýlega færði þó systursonur Ámunda, sem er þjónn, sig yfir á Sólon. „Honum fannst orðið eitthvað pirrandi að hafa afa sinn alltaf yfir sér,“ segir Ámundi og hlær. Matseðlarnir eru fjölbreyttir og sniðnir að hverju tilefni fyrir sig. Vin-

Ámundi Ó. Johansen

sælast er að panta steikarhlaðborð þegar um brúðkaup er að ræða en smáréttahlaðborð slær alltaf í gegn á fundum og standandi veislum. Fyrirtækin í Borgartúni, sem telja tugi, eru dugleg að nýta sér nálægðina við Rúgbrauðsgerðina og halda reglulega móttökur og aðra fögnuði þar.

Nálægðin við miðbæinn er meðal þess sem dregur fólk að Rúgbrauðsgerðinni. Mörgum finnst þægilegt að halda boð snemma með léttum snittum og öðru góðgæti og halda svo á vit ævintýranna í miðbænum, án þess að þurfa að fara á bílnum eða panta leigubíl. Húsið býr yfir

ákaflega miklum sjarma, ekki síst salurinn á efstu hæðinni. Hann prýða kýraugun sem einkenna húsið og gamall andi svífur þar yfir vötnum. Þar var áður veislusalur ríkisins og þar hafa sannarlega margir lyft sér upp gegnum árin. Veislumiðstöðin hefur verið starfandi nær sleitulaust frá 1976. Fyrst eftir að hún flutti í Rúgbrauðs-

gerðina var hún einungis starfandi á fyrstu hæðinni en hefur nú alla þrjá salina til umráða. Reynslan sem feðgarnir búa yfir nýtist ákaflega vel í rekstrinum enda engir byrjendur á ferðinni. „Ætli við séum ekki erum búnir að vera í þessum bransa í yfir 100 ár samtals,“ segir Ámundi. Allar frekari upplýsingar má finna á veislumidstodin.is.


gerir kraftaverk fyrir daglegt brauð

Við nýtum áratuga reynslu okkar af samlokugerð til að töfra fram gómsæt salöt og hummus sem lyfta hversdagslegustu brauðsneiðum upp á æðra og ferskara tilvistarstig.

Ferskt á hverjum degi

565 6000 / somi.is


fréttatíminn | HElGin 12. FEBrúAr–14. FEBrúAr 2016

46 |

Kynningar | Veislur

AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANS S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is

Fullkominn partímatur Í veisluþjónustu Hamborgarafabrikkunnar er hægt að fá smáborgara sem njóta mikilla vinsælda. Unnið í samstarfi við Íslensku hamborgara­ fabrikkuna „Fabrikkusmáborgararnir hafa notið mikilla vinsælda að undan­ förnu og vaxið hratt. Það gerðist nú eiginlega óvart, eins og með margt sem er gott. Við byrjuðum að selja smáborgarana sem forrétt á staðnum og þaðan fórum við í að selja þá um borð í flugvélar. Svo voru viðskiptavinir farnir að kalla ansi sterkt eftir meiru svo við fórum að selja þá fulleldaða, 30 saman á bakka,“ segir Jóhannes

Ásbjörnsson, betur þekktur sem Jói á Fabrikkunni. Auk þess að reka þrjá veitinga­ staði eru Jói og félagar með öfluga veisluþjónustu hjá Hamborgarafa­ brikkunni. Fyrir stærri hópa er hægt að panta Fabrikkugrillbílinn en fyrir minni hópa eru smáborgararnir tilvaldir. „Að mörgu leyti er þetta alveg fullkominn partímatur. Fabrikku­ smáborgararnir eru afhentir full­ eldaðir og í þannig bökkum að þú þarft ekkert að gera, þú bara sækir og skellir þeim á veisluborðið,“ segir Jói. Hægt er að velja úr fjórum mis­ munandi tegundum af bökkum;

Góð þjónusta og allt til alls Gala veislusalur er nýr og bjartur salur með næg bílastæði á góðum stað. Unnið í samstarfi við Gala Þegar mikið stendur til og veisla er fram undan er fyrsta skrefið að finna góðan sal sem hentar til­ efninu. Oft lendir fólk í vandræðum með að finna sal þar sem ekki þarf að kaupa veitingar með enda margir sem vilja koma með sínar eigin. Gala veislusalur er einn þeirra mögu­ leika sem í boði er fyrir þann hóp. „Það eru margir salir sem eru leigðir með veitingum en við höfum séð að eftirspurn eftir sölum án veitinga er mikil þar sem fólk vill gjarnan koma með eigin veitingar eða fá veislu­ þjónustu sem það velur til að sjá um veitingarnar,“ segir Karlotta Jóna Finnsdóttir, umsjónarmaður Gala. Salurinn tekur allt að 140 manns í sæti og segir Karlotta þó fara vel um þann fjölda í salnum. Með salnum fylgir borðbúnaður fyrir 140 manns og þar er allt til alls til veisluhalds, nema dúkar. Einnig er skjávarpi og hljóðkerfi á

staðnum. „Við teljum okkur veita mjög góða þjónustu og komum til móts við kúnnann. Ef salurinn er ekki í leigu daginn áður þá hleypum við honum inn til þess að hægt sé að skreyta og undirbúa. Við erum líka bara með eina veislu eða við­ burð á hverjum degi, hver og einn hefur salinn í heilan dag og lengur ef því er að skipta. Það eru margir sem koma í annað og þriðja skipti þannig að við erum að gera eitthvað rétt,“ segir Karlotta. Salnum má líka skipta í tvennt og er þá hægt að hafa 50­60 manns í hálfum sal. Þá er hann líka leigður fyrir ráðstefnur, fundi og erfidrykkjur. Skilyrði fyrir leigu á salnum er að manneskja á vegum Gala vinni á þeim viðburði sem salurinn er leigður undir. „Fólki hefur fundist það mjög þægilegt, þetta er hörkuduglegt fólk sem veit alveg hvað það er að gera sem við höfum á okkar snærum. Það þekkir líka salinn og kann á allan útbúnað,“ segir Karlotta. Upplýsingar og pant­ anir á gala.is og í síma 580 6720.

Fabrikkuborgara, Morthens, Stóra Bó og Forseta. „Ef fólk vill bara grænmeti þá notum við sveppi í stað kjöts,“ segir Jói. Hann segir að smáborgararnir hafi fyrst slegið í gegn í fermingarveislum í fyrra. „Krökkum á þessum aldri finnst gaman að vera með skemmti­ legan mat. En svo hefur þetta líka notið vinsælda við önnur tækifæri, eins og með Eurovision eða bara þegar fólk er að fara að horfa saman á enska boltann. Það er nefnilega magnað hvað þetta er einfalt, þú ferð bara inn á vefsíðuna okkar og leggur inn pöntun. Svo bíður þetta eftir þér þegar þú vilt koma að sækja.“

Ljósmynd | Hari

Jói á Hamborgarafabrikkunni segir að smáborgarar sem hann og Simmi bjóða upp á í veisluþjónustu njóti mikilla vinsælda.


fréttatíminn | HElGin 12. FEBRúAR–14. FEBRúAR 2016

| 47

Kynningar | Veislur

AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANS S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is

Sigurpáll Birgisson.

Blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Veislulist - Skútan býður upp á fjölbreyttan mat fyrir veislur og þjónustu við fyrirtæki.

Unnið í samstarfi við Veislulist – Skútuna Birgir Pálsson matreiðslumeistari stofnaði veisluþjónustuna Veislulist – Skútuna ásamt konu sinni, Eygló Sigurliðadóttur, árið 1975

og hefur fyrirtækið verið rekið allar götur síðan við góðan orðstír. Synir þeirra, Birgir Arnar, Sigurpáll Örn og Ómar Már, reka fyrirtækið í dag en samtals starfa hjá Veislulist – Skútunni sex vanir matreiðslumenn. Birgir er sjálfur ennþá viðriðinn reksturinn en

lætur synina þrjá þó um bróðurpartinn. Veislulist tekur að sér hvers kyns viðburði eins og fermingar, brúðkaup, árshátíðir og erfidrykkjur. „Við sjáum einnig um þjónustu við fyrirtæki, bæði matarbakka og móttökur. Maturinn er fjölbreyttur

og í stöðugri þróun, við erum með bakarí og smurbrauð, veislumat og venjulegan heimilismat fyrir fyrirtæki,“ segir Sigurpáll og bætir við að hægt sé að panta stakar veitingar, fullbúnar veislur eða vel útbúinn sal ásamt veitingum. „Við höfum þjónustað veislur um

allt land og einnig séð um veislur erlendis,“ segir Sigurpáll. Það er til marks um gæði þjónustu Veislulistar – Skútunnar að margir viðskiptavinir hafa sótt þjónustu hennar allt frá árinu 1975. Allar nánari upplýsingar er að finna á veislulist.is.

Veröndin er eitt best geymda leyndarmál Reykjavíkurborgar.

Best geymda leyndarmál Reykjavíkur Frábært sjávarútsýni og gómsætar veitingar í Víkinni úti á Granda. Unnið í samstarfi við Víkina Við Grandagarð stendur Sjóminjasafnið í öllu sínu veldi og þar inni er rekið kaffihúsið og veitingaþjónustan Víkin. Þar ræður ríkjum veitingamaðurinn Snorri Birgir Snorrason. Kaffihúsið er opið til fimm á daginn og fylgir þannig safninu í afgreiðslutíma. Áhersla er lögð á heimabakað bakkelsi og hefur til dæmis hróður kleinanna í Víkinni borist víða. Í hádeginu er alltaf fiskur dagsins í boði og segir Snorri það hafa gefist vel að hafa ekki fastan matseðil heldur fara á markaðinn á morgnana og velja það sem ferskast er hverju sinni. Undanfarin ár hefur fastakúnnahópurinn sem kemur

til þess að gæða sér á fiski dagsins í hádeginu farið sístækkandi og margir sem mega hreinlega ekki til þess hugsa að missa af honum. Eftir klukkan fimm á daginn breytist staðurinn hins vegar í veislusal sem er afar vinsæll og vel nýttur sem slíkur allan ársins hring fyrir allra handa veislur. „Við erum með frábært sjávarútsýni og mjög Snorri Birgir stóra verönd þar Snorrason. sem alltaf er logn, þó það sé jafnvel hávaðarok hinumegin við húsið. Þegar sólin skín er þetta best geymda leyndarmál Reykjavíkur,“ segir Snorri og bætir við að á sumrin fari öll borð út á

veröndina og þar sé pláss fyrir allt að 120 manns í sæti. „Við getum tekið allt að 300 manns í standandi veislur og þá opnum við inn á safnið og út á veröndina og svo getum við tekið allt að 120 manns í sitjandi borðhald.“ Mikil uppbygging hefur orðið undanfarin ár á Grandanum og segist Snorri hafa séð ótrúlega breytingu síðustu 2 árin og ekkert lát sé á. „Það er bara gaman að eyða eins og hálfum degi á Grandanum, byrja á því að fá sér kaffi og labba svo um og sjá allt sem Grandinn hefur upp á að bjóða, galleríin, allt handverkið og ekki síst söfnin. Þetta er örugglega þægilegasta svæðið fyrir fararstjóra að koma með hópa á, hann getur bara setið og fengið sé kaffi því ferðamennirnir hafa nóg að gera allan daginn.“

Frábært útsýni og gómsætur fiskur er prýðileg blanda.

Þaulvant starfsfólk Víkurinnar í upphafi glæsilegrar veislu.


10

fréttatíminn | HELGiN 12. FEBRúAR–14. FEBRúAR 2016

48 |

bestu löndin til að heimsækja í ár

Prófaðu að hugsa út fyrir kassann þegar þú skipuleggur sumarfríið þetta árið.

1

dagar!

Nepal Eftir hræðilega jarðskjálfta og áföll er ferðamannaiðnaðurinn í Nepal aftur á uppleið. Landsmenn eru enn að vinna úr áföllunum en þeir eru einarðir og sögufrægir staðir eru smám saman að komast í fyrra horf auk þess sem göng u leiðir hafa verið opnaðar á ný. Í Nepal færðu allt frá Himalæjafjöllunum til frumskóga þar sem er að finna tígrisdýr og fíla. Mælt er með því að skipta við óháða ferðaþjónustuaðila svo gjaldeyririnn verði eftir hjá þeim sem þurfa á honum að halda.

2 AFSLÁTTUR

Kólumbía Heimamenn í Kólumbíu þykja einstaklega gestrisnir og sífellt fleiri ferðamenn horfa framhjá gömlu orðspori landsins vegna glæpa og eiturlyfjastríða.

3

Kúba Það hefur lengi verið sagt að „nú“ sé rétti tíminn til að fara til Kúbu, áður en ferðamannastraumurinn verður of mikill. Eftir að sams k ip t i v i ð Bandaríkin komust í betri farveg er samt óhætt að fullyrða að nú sé sannarlega tímabært að láta af þessu verða. Áður en landið verður of vestrænt.

4

Jórdanía Einn merkasti áfangastaðurinn í Miðausturlöndum. Rósrauða borgin Petra sem að mestu er höggvin inn í hamra, strandir og kóralrif í Rauðahafi og tignarleg fjöll eru meðal þess áhugaverðasta við þessa friðsælu perlu.

5

Albanía Nágrannalöndin Grikkland og Króatía eru vinsælir ferðamannastaðir en Albanía hefur siglt undir radarinn.

Kannski hefur orðsporið ekki verið sem best, eins og sannaðist á orðum Arons Einars Gunnarssonar um árið. Þarna er þó að finna bæði fallegar strendur og fornar rústir svo ekki er alvitlaust að bregða sér til Albaníu áður en aðrir fatta af hverju þeir eru að missa.

6

Rúmenía Höfuðborgin Búkarest er ein og sér alveg frábær – en þá er allt hitt eftir.

7 8

El Salvador Lítt þekkt perla í Mið-Ameríku.

Wales Löngu tímabært að hvíla sig á stóra nágranna Wales.

9

Kenía Eftir hræðilega atburði síðustu ára munu ekki margir þora að heimsækja Kenía en þeir sem það gera munu fá ríkuleg verðlaun.

10

Sri Lanka Loks er þessi eyja bæði falleg og friðsæl.

Ljósmyndir | NordicPhotos/Getty Heimild: Roughguides.com

Kynningar | Ferðir

AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANS S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is

KRINGLUNNI | SKEIFUNNI | SPÖNGINNI | SMÁRALIND

Áman flytur! Við erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði að Tangarhöfða 2, 110 Reykjavík. Hlökkum til að sjá þig. Áman – víngerðarverslunin þín!

Þór Bæring, framkvæmdastjóri Gaman ferða, kíkir gjarnan á völlinn.

Fjölbreyttar ferðir fyrir alla Áhugamenn um fótbolta, saumakonur, sóldýrkendur, golfara – og alla hina.

www.aman.is Tangarhöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 533 1020 • aman@aman.is

TAKTU ÞÁTT OG VERTU MEÐ Í AÐ TRYGGJA

13.02 - FJÖLTEFLI 14:00-17:00 Smáralind Gestum gefst kostur á að tefla við stórmeistarana Helga Ólafsson og Hjörvar Stein. Þorsteinn Guðmundsson kynnir.

13.02 - FJÖLSKYLDUBINGÓ 13:00-15:00 Háskólatorg Bingóstjóri er Lalli Töframaður. Glæsilegir vinningar í boði. ALLUR ÁGÓÐI RENNUR TIL REYKJADALS Styrktu Reykjadal með því að hringja eða senda sms:

901-5001 - 1000 kr 901-5002 - 2000 kr 901-5005 - 5000 kr

Unnið í samstarfi við Gaman ferðir. Fjölbreytni utanlandsferða hjá Gaman ferðum hefur vakið verðskuldaða athygli. Þór Bæring framkvæmdastjóri segir enda áhersluna hjá fyrirtækinu vera að bjóða upp á ferðir sem henta öllum. „Það sem er alltaf stærst hjá okkur eru ferðir í sólina, sólarlandaferðir til Tenerife, svæðið í kringum Barcelona og Alicante og Kanarí. Það er mikil aukning í þessum ferðum enda höfum við komið á markaðinn með ferska vinda og lækkað verð á ferðum,“ segir Þór og hvetur fólk eindregið til verðsamanburðar þegar það byrjar að skipuleggja fríið. Þór segir að hótelin sem boðið er upp á í ferðunum hafi mælst vel fyrir. „Við bjóðum bara hótel sem við erum sátt við að selja og leggjum mikið upp úr því að starfsfólkið þekki staðina og hótelin vel. Við erum hérna til þess að hjálpa fólki að finna réttu ferðina fyrir sig,“ segir Þór og bætir við að ekki sé

Sólarferðir eru sívinsælar.

hægt að selja fjögurra manna fjölskyldu, ungu pari eða eldri hjónum sömu ferðina, hana þurfi að laga að þörfum hvers og eins. Borgarferðir hafa einnig verið vinsælar hjá Gaman ferðum. Farið er á alla helstu staðina sem WOW air flýgur til enda er samstarfið þar á milli mikið. „Við erum líka með mjög skemmtilegar fótboltaferðir í enska, spænska og þýska boltann og meistaradeildina. Svo eru ansi margir að fara á EM í sumar, nú þegar erum við með 600 manns bókaða til Frakklands. Það er svo

gaman að sjá hvað það eru margar fjölskyldur að fara saman á EM, það finnst okkur mjög jákvætt,“ segir Þór. Til viðbótar við það sem þegar hefur verið nefnt má nefna tónleikaferðir á Rihanna, Beyonce, Coldplay, Neil Young og Lionel Richie, handavinnuferðir á hina víðfrægu Knitting and stitching sýningu í London, sérhannaðar árshátíðar- og hópaferðir, að ógleymdum golfferðunum vinsælu. Kíkið á gaman.is til þess að finna draumaferðina.


VITA | Skógarhlíð 12 | Sími 570 4444 | VITA.IS

Betri ferð fyrir betra verð - vita.is

KRÍT í sumar

Verð frá:

107.900

Á mann m.v 2 fullorðna og 2 börn á Golden Sand í 10 nætur.

Alicante • Mallorca • Tenerife • Krít VITA | SKÓGARHLÍÐ 12 | SÍMI 570 4444 | VITA.IS


fréttatíminn | HELGIN 12. FEBRúAR–14. FEBRúAR 2016

50 |

Kynningar | Ferðir

AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANS S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is

Lúxussiglingar, menning og framandi slóðir VITA leggur metnað í að bjóða góð hótel og ávallt mestu gæði miðað við verð. Unnið í samstarfi við VITA Salan á sólarlandaferðum VITA fer vel af stað, enda er veglegur bókunarafsláttur í boði fyrir þá sem bóka fyrst. „Við hjá VITA höfum lagt okkur fram við að finna gististaði sem rúma stórfjölskylduna en það virðist ekki algengt í Evrópu að fólk eigi meira en tvö börn – allavega er ekki mikið úrval gistinga með tveimur svefnherbergjum. VITA getur því boðið stórar íbúðir á Mallorca, Krít, Tenerife og Calpe á Spáni. En við bendum á að þessi fjölskylduvænu hótel seljast fljótt,“ segir Guðrún Sigurgeirsdóttir, framleiðslustjóri VITA ferða. Vinsælar vetrarferðir Vetrarferðir VITA eru mikið til uppseldar en boðið er upp á vikuleg flug með Icelandair til Tenerife og Kanarí í allan vetur og fram yfir páska. „Fólk bókar snemma til að geta valið „sinn“ gististað. „Betri sætin“ sem eru í Icelandair vélunum eru gríðarlega vinsæl og seljast um leið og ferðirnar koma í sölu,“ segir Guðrún og bætir við að skíðaferðir til Selva og Madonna di Campiglio séu uppseldar út tímabilið, en í ár var Saalbach í Austurríki bætt við skíðaferðaflóruna. Menningarborgir í beinu flugi Einnig er gott að vita að VITA er með

Tókýó.

Jamaíka.

er í Himalæjafjöllum. Aðrar ferðir eru Víetnam, Kambódía og Taíland og svo ferð til Singapúr og Bali.

Guðrún Sigurgeirsdóttir.

Angkor-Wat.

helgarferðir til ýmissa borga þar sem fyrirtækið vinnur með systurfyrirtæki sínu, Iceland Travel. VITA sendir Íslendinga til Dublin, Lissabon, Rómar, Madrídar og Flórens og á

móti koma Írar, Portúgalir, Spánverjar og Ítalir og njóta lífsins á Íslandi. Við bjóðum líka upp á ferðir til Austurlanda í haust og þar ber hæst ferð til konungsríkisins Bútan, sem

Lúxus um borð „Stoltið okkar eru siglingar með lúxus skemmtiferðaskipum og VITA er með samninga við Royal Caribbean Cruise Line og Celebrity Cruises sem eru afburðaskipafélög með skemmtilegar siglingaleiðir. Nú vilja flestir fara í tíu til fjórtán daga siglingar. Lífið um borð er svo dásamlegt að engan langar í land

eftir eina stutta viku,“ segir Guðrún og heldur áfram: „Við viljum líka benda á að drykkjarpakkarnir hjá Celebrity Cruises kæta alla, því auðvitað vilja allir gera vel við sig í lúxussiglingu. En nýjungarnar í ár eru til dæmis sigling um Miðjarðarhafið þar sem farið er til Jerúsalem, glæsilegar siglingar um Asíu þar sem lagt er úr höfn í Tókýó og sigling frá New York til Bermúda og um Karíbahafið,“ segir Guðrún og hvetur alla til þess að kíkja á vita.is og kynna sér úrval ævintýraferða.

GOLFSKÓLI ÍVARS HAUKSSONAR Í FLÓRÍDA 12.–21. MAÍ Ljósmynd | NordicPhotos/Getty

Höfnin í Marseille er heillandi staður enda er hún suðupottur fjölbreyttra menningarheima.

Vertu tímanlega í að skipuleggja Frakklandsferðina Þúsundir Íslendinga munu sækja leiki Íslands á EM í Frakklandi í júní.

269.900 kr. M.v. 4 saman í 2 herbergja gistingu

Innifalið: Flug með Icelandair til Orlando Gisting með morgunverði í 9 nætur á Bahama Bay Resort Golfskóli Ívars Haukssonar í 7 daga 7 golfhringir með golfbíl á Orange County National-völlunum Flugvallaskattar og íslensk fararstjórn

Nánari upplýsingar:

www.transatlanticsport.is www.transatlanticsport.is, bókanir í síma 588 8900

Þúsundir Íslendinga munu sækja leiki Íslands á EM í Frakklandi í sumar. Víst má telja að margir séu í óða önn að skipuleggja sumarfríið út frá þessum stórviðburði og þeir gætu svo sannarlega haft úr verri kostum að velja en að ferðast um þessar slóðir. Fyrsti leikur Íslendinga er í Saint Etienne gegn Portúgal hinn 14. júní. Annar leikurinn er gegn Ungverjalandi í Marseille 18. júní og síðasti leikurinn í riðlinum er gegn Austurríki í París 22. júní. Allar þessar þrjár borgir eru skemmtilegur viðkomustaður og hægt er að gera eitt og annað til að hvíla sig á boltanum og látunum. Marseille er til að mynda næst stærsta borg Frakklands en þar búa tæplega 900 þúsund manns og 1,8 milljónir þegar allt svæðið í kring

er talið. Hún er stærsta hafnarborg Frakklands og þegar gengið er um höfnina gæti maður haldið að maður væri kominn niður til Afríku. Borgin er suðupottur fjölbreyttra menningarheima og frá henni er stutt yfir á Rivíeruna og fleiri spennandi staði. Þar sem margir verða um hituna á EM í Frakklandi er rétt að mæla með því að fólk panti flug og gistingu tímanlega til að fá sem best kjör. Hægt er að kaupa pakkaferðir af íslenskum ferðaskrifstofum en kjósi fólk að ferðast á eigin vegum er best að notast við flugleitarvélar á borð við Dohop til að finna ódýrasta og hentugasta flugið. Þá er ekki úr vegi að athuga hvort hægt sé að fá hentuga gistingu í gegnum Airbnb, sérstaklega ef fjölskyldan ferðast saman eða fólk er í hópi.


Sumarið 2016 er komið Frá kr.

Allt að

20.000 kr. 71.695 m/bókunarafslætti bókunarafsláttur á mann til 22. febrúar

COSTA DE ALMERÍA

TENERIFE

KRÍT

MALLORCA

Arena Center

Laguna Park

Pella Steve

Apt. Portofino/Sorrento

Frá kr. 85.995 m/bók.afsl.

Frá kr. 71.695 m/bók.afsl.

Frá kr. 107.495 m/bók.afsl.

Frá kr. 73.295 m/bók.afsl.

Netverð á mann frá kr. 85.995 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 106.595 m.v. 2 fullorðna í íbúð. 13. júní í 10 nætur.

Netverð á mann frá kr. 71.695 á m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 87.595 m.v. 2 fullorðna í íbúð. 24. ágúst í 7 nætur.

Netverð á mann frá kr. 107.495 á m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 119.895 m.v. 2 fullorðna í stúdíó. 6. júní í 10 nætur.

Netverð á mann frá kr. 73.295 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 91.395 m.v. 2 fullorðna í íbúð. 14. júní í 7 nætur.

m/ekkert fæði innifalið

m/ekkert fæði innifalið

m/ekkert fæði innifalið

m/ekkert fæði innifalið

Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara.

ENNEMM / SIA • NM73539

TORREMOLINOS Costa del Sol BENALMÁDENA Costa del Sol FUENGIROLA Costa del Sol

SALOU

Aguamarina

Los Patos Park

Las Palmeras

Hotel Jaime I

Frá kr. 83.545 m/bók.afsl

Frá kr. 133.795 m/bók.afsl

Frá kr. 89.530 m/bók.afsl

Frá kr. 74.795 m/bók.afsl.

Netverð á mann frá kr. 83.545 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 96.195 m.v. 2 fullorðna í stúdíó. 20. júní í 10 nætur.

Netverð á mann frá kr. 133.795 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í fjórbýli. Netverð á mann frá kr. 163.395 m.v. 2 fullorðna í herbergi. 20. júní í 10 nætur.

Netverð á mann frá kr. 89.530 m.v. 2 fullorðna og 1 barn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 104.395 m.v. 2 fullorðna í herbergi. 20. júní í 10 nætur.

Netverð á mann frá kr. 74.795 á Jaime I m.v. 2 fullorðnir og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 99.495 m.v. 2 fullorðnir í íbúð. 17. júní í 7 nætur.

m/ekkert fæði innifalið

m/hálft fæði innifalið

ALBIR

m/morgunverð innifalinn

m/morgunverð innifalinn

BENIDORM

AGADIR

MADEIRA

Albir Playa

Gemelos XX

Tulip Inn Oasis

Hotel Dorisol

Frá kr. 89.520 m/bók.afsl.

Frá kr. 79.495 m/bók.afsl.

Frá kr. 127.900 m/bók.afsl.

Frá kr. 109.900 m/bók.afsl.

Netverð á mann frá kr. 89.520 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 109.595 m.v. 2 fullorðna í herbergi. 19. júní í 7 nætur.

Netverð á mann frá kr. 79.495 á m.v. 2 fullorðnir og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 99.295 m.v. 2 fullorðnir í íbúð. 19. júní í 7 nætur.

Netverð á mann frá kr. 127.900 m.v. 2 fullorðna og 1 barn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 139.900 m.v. 2 fullorðna í herbergi. 7. maí í 12 nætur.

Netverð á mann frá kr. 109.900 m.v. 2 fullorðna í herbergi. 24. apríl í 10 nætur.

m/morgunverð innifalinn

m/morgunverð innifalinn

m/hálft fæði innifalið

m/morgunverð innifalinn

Heimsferðir kynna nýja bókunarsíðu. Veldu áfangastað, lengd og dagsetningu ferðar ásamt fjölda farþega í bókunarvélinni efst á síðunni og smelltu á Leita. Frá

Til

KEF COSTA DE ALMERÍA

Lengd og dags.

10-14 NÆT... 13 JÚN

Farþegar

Verð fá mann frá

106.595 kr.

LEITA


Sofðu rótt í alla nótt með Anti leg cramps í Fæst um pótek

a

Dreifingaraðili: Ýmis ehf

10

fréttatíminn | HELGiN 12. FEBRúAR–14. FEBRúAR 2016

52 |

algeng mistök í leitinni að betra formi

Ef þú ert á vegferð í leit að bættu líkamsformi en þér finnst árangurinn standa á sér gæti verið að þú sért að gera eitthvað rangt sem erfitt er að festa fingur á.

1

Þú borðar of mikið prótein. Prótein er vissulega mik ilvæg t f y rir vöðvauppbyggingu en það er auðveldlega hægt að neyta of mikils af því. Einnig eru próteinsjeikar og -drykkir mjög hitaeiningaríkir. Þegar allt kemur til alls þá snýst fitutap bara um að eyða meiri orku yfir daginn en þú innbyrðir.

3

Fæst í apótekum Dreifing: Ýmus ehf

ÞÚ FINNUR ÞAU HJÁ OKKUR!

Kringlunni, 2. hæð - 103 Reykjavík | S: 568 9111 | www.augad.is

Þú borðar of mikið. Þú gætir verið að borða fullt af salati, ávöxtum og heilbrigðri fæðu yfir daginn en bara í of miklu magni. Hollur matur getur líka verið hitaeiningaríkur. Það er góð regla að gæta hófs. Líka í hollum mat.

7

4

Þú færð þér of hitaeiningaríkt millimál. Hnetur eru frábær orka en í þeim er líka mjög mikil orka. Handfylli af hnetum getur verið 100-200 hitaeiningar.

Kynningar | Heilsa

Til meðhöndlunar á lyktarvandamálum vegna ofsvitnunar.

6

Þú stundar of einhæfa líkamsrækt. Ekki gera alltaf sömu æfingarnar, líkaminn þarf fjölbreytni og ekki gleyma að lyfta lóðum, í því felst nefnilega mikil fitubrennsla.

Þú drekkur of margar hitaeiningar. Ávaxtasafar geta vissulega verið bæði góðir og hollir í hófi en ef þú byrjar til dæmis daginn á stóru glasi af ávaxtasafa þá ertu bæði að

Bakteríusápa og svitastoppari

Þú borðar of lítið. Þó þú sért að reyna að léttast verðurðu að borða. Svelti er engin leið til þess að verða heilbrigðari.

innbyrða mikið magn hitaeininga og hækka blóðsykurinn sem getur kallað á ærandi hungur seinna yfir daginn.

2

Perspi Guard

5

Þú sefur of lítið. Svefn er mjög mikilvægur til að viðhalda brennslu líkamans og þreyta kallar gjarnan á ofát. Ef þú færð yfirleitt minna en 6 tíma svefn gæti það verið að hafa mikil áhrif á brennslu.

8

Þú leggur of mikla áherslu á líkamsrækt og of litla á mataræðið. Þumalfingursreglan er sú að mataræðið skipti 80% máli og líkamsræktin 20%. Passaðu þig á því að verðlauna þig ekki með sukki þó þú sért búin/n að vera dugleg/ur í ræktinni.

9

Vatn á að drekka reglulega yfir allan daginn, það er gott fyrir þig á ótal vegu. Ekki síst fyrir brennsluna. Drekktu líka vatnsglas fyrir mat, það dregur úr ofáti.

10

Þú einblínir á töluna á vigtinni. Það er svo ótrúlega margt annað sem spilar inn í heilsubót en þessi tala sem margir gera að miðpunkti í lífi sínu. Slepptu því að vigta þig í góðan tíma og hugsaðu heldur um það hvernig þér líður og hvað spegillinn og fötin þín segja þér.

AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANS S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is

Lyfjalaus meðferð við gyllinæð Talið er að um það bil 50% fólks yfir fimmtugt þjáist af einhverri tegund gyllinæðar við endaþarmsopið. Nú er komin lyfjalaus lausn á vægari tilfellum af gyllinæð. Unnið í samstarfi við Ýmus Óþægindi sem fylgja gyllinæð eru til dæmis blæðingar og særindi þegar hafðar eru hægðir auk stöðugs kláða yfir daginn. Um það bil 30-40% kvenna fá gyllinæð á meðgöngu eða stuttu eftir fæðingu barns. Lykilatriði fyrir barn og móður er lyfjalaus meðferð við gyllinæð á meðan á meðgöngu og brjóstagjöf stendur. Engir sterar eða endaþarmstílar sem innihalda efni sem geta skaðað móður eða barn. Einstök kælimeðferð Hermorrite kælimeðferðin er einstök lyfjalaus meðferð við gyllinæð. Áhrif kælingarinnar eru að æðarnar í kringum endaþarmsopið dragast saman, blóðflæði og bólgur minnka og meðferðin linar kláða og verki.

Kostir lyfjalausrar meðferðar við gyllinæð: n Hentar vel á meðan meðgöngu og brjóstagjöf stendur. n Hentar vel til eftirmeðferðar eftir skurðaðgerðir þar sem draga þarf úr blóðflæði og veita liningu verkja. n Virkar vel þar sem einstaklingar þjást af þrálátum sprungum við endaþarmsop. n Samþykkt af Lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) til meðferðar á innri og ytri gyllinæð.

n Meðferðin veitir allt að 8-10 klst. liningu á einkennum eftir aðeins 8 mínútna kælimeðferð. Leiðbeiningar um notkun: Frystið stautinn í boxinu í a.m.k. þrjár klst. í góðum frysti. Setjið nokkra dropa af sleipiefni á stautinn. Leggist í þægilega stellingu í rúm og stingið meðferðarstautnum upp í endaþarm. Látið virka í a.m.k. átta mínútur. Hver meðferðarstautur endist í sex mánuði frá fyrstu frystingu.

Innihald: Einn meðferðarstautur, box til geymslu/ frystingar og tvær flöskur af sleipiefni.

Hemorrite er nú á sérstöku tilboðsverði, 25% lægra verði, og fæst í eftirfarandi apótekum: Reykjavíkur apóteki, Borgarapóteki, Árbæjarapóteki, Lyfsalanum Glæsibæ, Apóteki Garðabæjar, Garðsapóteki, Lyfjavali Hæðarsmára, Lyfjavali Mjódd, Rima apótek, Stærri verslandir Lyf og heilsu, Apóteki Vesturlands, Siglufjarðarapóteki og Akureyrarapóteki.


fréttatíminn | HELgIN 12. FEBRúAR–14. FEBRúAR 2016

|53

Kynningar | Heilsa

AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANS S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is

Styrkir bæði ónæmiskerfið og meltinguna Mæðgurnar Íris Ásmundardóttir og Margrét Alice Birgisdóttir mæla með Bio-Kult fyrir meltinguna. Unnið í samstarfi við Icecare Íris Ásmundardóttir er á fullu í framhaldskólanámi og æfir ballett í rúmlega tuttugu klukkustundir á viku ásamt því að vinna sem aðstoðarkennari í ballett fyrir þau sem eru að taka fyrstu sporin. „Þegar ég lærði að stærsti hluti ónæmiskerfisins væri í meltingarfærunum ákvað ég að gera eins vel og ég gæti til að styðja við og halda þeim í sem bestu standi. Ég ætla mér langt í ballettinum og mér hefur undanfarin tvö ár hlotnast sá heiður að fá að stunda nám við sumarskóla Boston Ballet ásamt því að hafa tekið tíma bæði í Steps on Broadway og í London. Til þess að geta stundað þetta allt saman af fullum krafti tek ég Bio-Kult á hverjum degi til að styrkja ónæmiskerfið og koma í veg fyrir að ég fái allskonar umgangspestir sem ég má ekkert vera að því að eyða tímanum í,“ segir Íris.

Henni finnst Bio-Kult gera sér gott samhliða heilsusamlegu mataræði. „Ég er allavega mjög hraust, sjaldan þreytt, með góða einbeitingu og hlakka nær undantekningarlaust að takast á við verkefni dagsins.“

Íris Ásmundsdóttir

Mælir með Bio-Kult Original og Candéa Móðir Írisar, Margrét Alice Birgisdóttir heilsumarkþjálfi, er sammála dóttur sinni um góð áhrif Bio-Kult. Hún mælir með því við viðskiptavini sína að þeir fái meltingu sína góða. „Mér finnst sérstaklega mikilvægt að meltingarfærin starfi eins og þau eiga að gera. Ef bakteríuflóra líkamans er í ójafnvægi starfar hann ekki eins og hann á að gera. Bio-Kult hefur reynst afar vel til að bæta starfsemi meltingarinnar,“ segir Margrét. Sjálf greindist Margrét með colitis ulcerosa, eða sáraristilbólgu, fyrir fjórtán árum. „Í dag er

ég lyfja- og einkennalaus og hef verið það að mestu til margra ára. Ég er sannfærð um að bakteríurnar sem ég hef tekið í gegnum tíðina samhliða jákvæðum breytingum á lífsstíl hafi sitt að segja varðandi það hve vel mér gengur.“ „Ég mæli heils hugar með BioKult, bæði Candéa með hvítlauk og grape seed extract til að halda einkennum niðri og með Bio-Kult Original til að viðhalda batanum, báðar tegundir hafa reynst mér vel.“ Bio-Kult fyrir alla Innihald Bio-Kult Candéa-hylkjanna er öflug blanda af vinveittum gerlum ásamt hvítlauk og grape seed extract. Bio-Kult Candéa hylkin virka sem vörn gegn candida-sveppasýk-

ingu í meltingarvegi kvenna og karla og sem vörn gegn sveppasýkingu á viðkvæmum svæðum hjá konum. Candida-sveppasýking getur komið fram með ólíkum hætti hjá fólki svo sem munnangur, fæðuóþol, pirringur og skapsveiflur, þreyta, brjóstsviði, verkir í liðum, mígreni eða ýmis húðvandamál. Bio-Kult Original er einnig öflug blanda af vinveittum gerlum sem styrkja þarmaflóruna. Bio-Kult Candéa og Bio-Kult Original henta vel fyrir alla, einnig fyrir barnshafandi konur, mjólkandi mæður og börn. Fólk með mjólkur- og sojaóþol má nota vörurnar. Mælt er með BioKult í bókinni Meltingarvegurinn og geðheilsa eftir Dr. Natasha Campbell-McBride.

Dr. Hólmfríður Sveinsdóttir.

Frábært við verkjum og stirðleika Amínó Liðir hefur reynst einstaklega vel þeim sem eiga við verkjasjúkdóma og gigt að stríða. Amínó vörulínan samanstendur af fæðubótarefnum sem innihalda IceProtein® ásamt öðrum lífvirkum efnum. Amínó® Liðir er liðkandi blanda með náttúrlegum efnum úr hafinu við Ísland. Það inniheldur sæbjúgu (Cucumaria frondosa) og IceProtein® (vatnsrofin þorskprótín). Skrápurinn samanstendur að mestu leyti úr brjóski og er því mjög ríkur af kollageni en einnig lífvirka efninu chondroitin sulphate sem verndar liði fyrir skemmdum og örvar

endurbyggingu á skemmdu brjóski. Fyrir utan að innihalda kollagen og chondroitin sulphate er sæbjúgnaextraktið ríkt af sinki, joði og járni sem og bólguhemjandi efnum sem nefnast saponin. Auk sæbjúgna og IceProteins® inniheldur Amínó Liðir túrmerik, vítamín D, vítamín C og mangan. Rannsóknir hafa sýnt að vatnsrofið fiskprótín, eins og eru í IceProtein®, auka upptöku á kalki úr meltingarvegi og styðja þannig við liðaheilsu. Kollagen, chondroitin sulphate,

Steinþóra Sigurðardóttir.

vítamín D, vítamín C og mangan eru allt efni sem eru mikilvæg fyrir liðaheilsu. Amínó® vörulínan samanstendur af fæðubótarefnum sem innihalda þorskprótín, ásamt öðrum lífvirkum efnum sem styðja við eða auka heilsubætandi virkni þorskpeptíðanna. Að sögn dr. Hólmfríðar Sveinsdóttir, stofnanda og framkvæmdastjóra PROTIS ehf., sem framleiðir Amínó® vörulínuna, er fiskprótínið unnið úr hágæða hráefni sem fellur til við flakavinnslu á íslenskum þorski. „Markmiðið er að hámarka nýtingu á einstakri náttúruauðlind og bæta lýðheilsu. Fiskprótínið er unnið samkvæmt IceProtein® tækni sem byggir á vatnsrofstækni þar sem prótínin eru meðhöndluð með vatni og ensímum og í framhaldinu síuð þannig að prótínið sem kallast IceProtein® samanstendur einungis af smáum lífvirkum peptíðum,“ útskýrir Hólmfríður. Steinþóra Sigurðardóttir hóf inntöku Amínó Liða með góðum árangri. „Ég var með stöðug óþægindi í bakinu og hálf haltraði um. Eftir að ég fór að taka inn Amino Liðir sæbjúgnahylkin þarf ég ekki lengur að taka inn verkjalyf að staðaldri og öðlaðist meiri liðleika í bakinu.“


fréttatíminn | HELgIn 12. FEBrúAr–14. FEBrúAr 2016

54 |

Heilsa

Ljósmyndir | Rut Sigurðardóttir

Svalara að fara í sjóinn en á fótboltaæfingu

Sífellt fleiri sörfa á brimbrettum við Íslandsstrendur. Einn þeirra er Brynjólfur Löve Mogensson sem segir mikinn mun á því að sörfa í kuldanum hér og úti í Kaliforníu. „Veturinn er besti tíminn, þá eru mestu öldurnar að skella á,“ segir Brynjólfur Löve Mogensson brimbrettakappi. Ljósmyndari Fréttatímans fylgdi brimbrettaköppunum Brynjólfi og Vilhjálmi Ólafssyni eftir á dögunum. Þeir segja að sífellt fleiri stundi brimbretti hér á landi. „Já, fólk er að sjá okkur kynna þetta á Facebook og Instagram og sýnir þessu sífellt meiri áhuga. Við erum 6-7 saman í vinahópnum að sörfa þegar mest er en svo eru fullt af kunningjum í þessu líka. Við höfum oft farið í sjóinn og það eru 10-12 aðrir á sama tíma. Ætli þetta séu ekki 30-40 sem stunda þetta hér.“ Þetta þykir líka nokkuð töff sport, ekki satt?

„Jú, það er ekkert að skemma fyrir. Það er auðvitað miklu svalara að fara í sjóinn en að fara á fótboltaæfingu.“ Er þetta bara sport fyrir ungt fólk eða geta allir sörfað? „Þetta er sport fyrir alla. Þú sérð það að á Havaí sörfa menn fram í rauðan dauðann. En það er best að byrja ungur.“ Brynjólfur er 26 ára og kveðst hafa byrjað að stunda brimbretti fyrir fimm árum. „Það var úti í Los Angeles. Ég leigði mér bretti og prófaði og svo keypti ég mér bretti fyrir ári. Það er auðvitað mikill munur á því að sörfa hér og úti í LA. Það munar um það að þurfa að vera í þykkum búningi og vera alltaf að berjast við kuldann og harkalegar aðstæður,“ segir hann.

Sjórinn var um 3-4 gráður á dögunum og Binni og Villi klæddust blautbúningum. „Flestir eru í svona 5 mm þykkum búningum. Svo erum við í skóm og með hanska og hettu. Þetta er auðvitað svolítið vesen því maður þarf að skola búninginn eftir hvert skipti, annars situr saltið eftir í honum.“ Íslensku sörfararnir eru ekki mikið fyrir að auglýsa hvar bestu staðirnir eru. „Það eru margir hræddir um að Ísland verði sörf-Mekka. Þetta er svo frábært hérna,“ segir Binni. „En við förum mikið í kringum höfuðborgarsvæðið og á Suðurnesin. Annars er hægt að fara um allt land. Það er fullt af stöðum sem hefur aldrei verið sörfað á en eru með góðar öldur. Ef ég hefði meiri tíma færi ég oftar út á land að sörfa.“

HÁMARKS VIRKNI HÁMARKS ÁRANGUR

Terranova stendur fyrir gæði, hreinleika og hámarks virkni. Inniheldur engin fylliefni, bindiefni eða önnur aukaefni. Terranova - bætiefnin sem virka.

Fyrir dömur og herra

Fæst í flestum heilsuvörubúðum og apótekum, nú einnig í Nettó.

Vörurnar frá Terranova passa saman við mína hugmyndafræði um heilsusamlegt líferni. Vísindi og náttúra mætast þar sem næringarefnum er blandað saman í réttum hlutföllum fyrir hámarks upptöku. Vörurnar eru einnig lausar við öll aukaefni sem gerir Terranova besta valkostinn. ARNÓR SVEINN, KNATTSPYRNUMAÐUR OG NEMI

NÁNAR Á FACEBOOK TERRANOVA HEILSA

Kringlunni, 2. hæð - 103 Reykjavík | S: 568 9111 | www.augad.is


fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

|55

Kynningar | Heilsa

AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANS S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is

Aukin orka með Bio-Kult bio-Kult Original og bio-Kult Candéa innihalda öfluga blöndu vinveittra gerla sem styrkja þarmaflóruna. Unnið í samstarfi við Icecare bio-Kult io-Kult gerlarnir hjálpa til við að viðhalda náttúrulegri bakteríuflóru erlarnir koma í hylkjalíkamans. gerlarnir formi og eru fáanlegir í tvenns io-Kult Original og konar útgáfum, bio-Kult io-Kult Candéa bio-Kult Candéa. bio-Kult hylkin innihalda hvítlauk og greipfræ og geta virkað sem öflug vörn gegn candida-sveppasýkingu en hún getur komið fram með ólíkum hætti hjá fólki, til dæmis sem munnangur, fæðuóþol, pirringur og skapsveiflur, þreyta, brjóstsviði, verkir í liðum, mígreni eða ýmis húðvandamál. Laus við sveppasýkingar „Ég er alveg tilbúin að gefa bioKult Candéa mín meðmæli, ég hef notað það síðastliðin tvö ár og finn mikinn mun á heilsunni. Ég er ein af þeim sem þarf að nota talsvert af meðulum og fékk oft sveppasýkingu ef ég þurfti að taka penisilín, en það hefur ekki gerst síðan ég byrjaði að taka bio-Kult,“ segir Svala guðmundsdóttir. Til að byrja með tók hún inn tvö hylki á dag en í dag tekur hún eitt hylki á dag og dugir það vel. „Áður en ég fór að taka inn bio-Kult Candéa var ég alltaf þreytt og hafði mjög lítið úthald, en eftir að hafa tekið inn hylkin í um það bil mánuð fann ég mikinn mun á mér og síðan hef ég tekið það með smá hléum en um leið og ég fer að verða þreklítil þá tek ég það aftur.“ Svala hafði litla trú á bioKult í byrjun, en hefur nú sannreynt að þetta virkar. bio-Kult er fáanlegt

Bio-Kult Candéa: n inniheldur blöndu af vinveittum gerlum ásamt hvítlauk og grape Seed extract. n Öflug vörn gegn Candida sveppasýkingu í meltingarvegi kvenna og karla. n Öflug vörn gegn sveppasýkingu á viðkvæmum svæðum hjá konum. n Hentar vel fyrir alla, einnig fyrir barnshafandi konur, mjólkandi mæður, sem og börn. n fólk með mjólkur- og sojaóþol má nota bio-Kult. n Mælt er með að taka 2 hylki á dag.

Bio-Kult Original: n iinniheldur blöndu af vinveittum gerlum sem styrkja þarmaflóruna. n Þarf ekki að geyma í kæli. n Hentar vel fyrir alla, einnig fyrir barnshafandi konur, mjólkandi mæður, sem og börn. n fólk með mjólkur- og sojaóþol má nota bio-Kult. n Mælt er með bio-Kult í bókinni Meltingarvegurinn og geðheilsa eftir Dr. natasha Campbell-Mcbride.

í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaða. nánari upplýsingar má nálgast á www. icecare.is. „Áður en ég fór að taka inn BioKult Candéa var ég alltaf þreytt og hafði mjög lítið úthald, en eftir að hafa tekið inn hylkin í um það bil mánuð fann ég mikinn mun á mér,“ segir Svala Guðmundsdóttir.

Léttara líf með Active Liver

active liver inniheldur náttúruleg efni sem styrkja starfsemi lifrarinnar og eykur niðurbrot fitu í lifrinni. active liver veitir aukna orku og er tilvalin fyrir þá sem vilja létta sig. Unnið í samstarfi við Icecare active liver taflan er byltingarkennd uppfinning og ólík öllum þeim megrunarvörum sem eru á markaði, en hún er sérstaklega gerð til að stuðla að virkni lifrarinnar og gallsins. Það er alveg rökrétt að það er erfitt að léttast þegar lifrin safnar fitu vegna óheilbrigðs lífsstíls. Þess vegna er dagleg notkun á active liver heilsutöflunum frábær fyrir þá sem vilja njóta lífsins en samt léttast. active liver inniheldur mjólkurþistil, ætiþistil, túrmerik, svartan pipar og kólín. Mjólkurþistill var notaður sem lækningajurt til forna, hann örvar efnaskipti lifrarfrumna og verndar lifrina gegn eituráhrifum. Ætiþistillinn styrkir meltinguna og eykur niðurbrot fitu. Túrmerik hefur verið notað gegn bólgum, magavandamálum, liðagigt, brjóstsviða og lifrarvandamálum í gegnum aldirnar. Svartur pipar eykur virkni túrmeriksins og virkar einnig vel gegn uppþembu, magaverk og hægðatregðu. Kólín er eitt af b-vítamínum sem vinnur með jurtunum sem finna má í active liver. Aukin orka með Active Liver Jóna Hjálmarsdóttir ákvað að prófa active liver þar sem það inniheldur aðeins náttúruleg efni. „Ég hef fulla trú á að náttúruefnin í vörunni

Jóna Hjálmarsdóttir fann fyrir aukinni orku og jákvæðum breytingum á húðinni eftir að hafa prófað Active Liver.

hjálpi lifrinni að hreinsa sig. Ég er sjúkraliði að mennt og er meðvituð um líkamsstarfsemina og veit að fitan getur safnast á lifrina, þess vegna vildi ég prófa.“ eftir að hafa notað active liver í um það bil fjóra mánuði fann Jóna mun. „Ég fékk aukna orku og mér finnst auðveldara að halda mér í réttri þyngd. Ég er í vinnu þar sem ég þarf að vera mikið á ferðinni. Ég er í góðu formi og hef trú á að active liver geri mér gott. Ég finn einnig mikinn mun á húðinni á mér, hún ljómar meira og er mýkri. Ég er mjög ánægð með árangurinn og mæli með active

Sjö góðar ástæður fyrir því að taka Active Liver: n eykur efnaskiptin þín og fitubrennslu. n eykur virkni lifrarinnar og gallsins. n Kemur í veg fyrir að sykur umbreytist og geymist sem fita í lifrinni. n eykur niðurbrot á fitu í þörmunum. n Stuðlar að daglegri hreinsun líkamans. n bætir meltinguna. n inniheldur einungis náttúruleg jurtaþykkni.

Náttúruleg lausn við brjóstsviða icecare kynnir: frutin eru töflur sem geta hjálpað þér að neyta fæðu sem getur valdið brjóstsviða án þess að eiga hættu á að finna fyrir óþægindum eftir máltíðina. Unnið í samstarfi við Icecare Þegar Hanne borðaði hamborgara, franskar kartöflur eða of stóra matarskammta leið henni eins og maginn væri útþaninn og sýruframleiðsla magans örvaðist. Stórir matarskammtar geta valdið auknu álagi á ákveðna vöðva þannig að magasýrurnar flæða upp í vélindað. Aukin sýrumyndun í maga „Ég á erfitt með að viðurkenna að ég borða ekki eins hollan mat og ég ætti að gera. Ég á það til að borða of stóra matarskammta og elska fitugan mat og franskar kartöflur. Þegar ég borðaði slíkan mat flæddu magasýrurnar upp í vélinda úr maganum með til tilheyrandi vanlíðan. Þetta var hræðileg brunatilfinning og ég þurfti sam samstundis að drekka vatn eða mjólk. Stundum flæddu magasýrurnar líka upp í vélinda þegar ég lagðist upp í rúm. Sérstaklega þegar ég borðaði seint. Það var hræðilegt. Ég fór í heilsubúð og spurði hvort þau ættu náttúrubætiefni sem ég gæti tekið inn,“ segir Hanne. Náttúrulega lausnin kom á óvart Hanne átti von á því að vera ráðlagt að taka inn myntutöflur og það kom því á óvart þegar konan sem rekur

verslunina sagði að til væru töflur sem hægt er að tyggja og innihalda náttúrulegar trefjar úr appelsínum. „afgreiðslukonan útskýrði fyrir mér að þetta eru einu töflur sinnar tegundar sem innihalda þessar einstöku trefjar úr appelsínum. Trefjar sem eru svo sérstakar að þær mynda náttúrulega róandi froðu yfir efsta hluta magans sem hjálpar til við að hindra að magasýrurnar flæða upp í vélindað. Það hljómaði vel og ég var tilbúin að prófa þær náttúrulegu meðferðir sem eru í boði,“ segir Hanne. Hefur Frutin töflurnar ávallt á sér „Ég gat ekki beðið eftir því að fá mér hamborgara og franskar kartöflur með miklu salti. Máltíð sem ég var viss um að myndi örva magasýrurnar. Þegar magasýrurnar byrjuðu að flæða tuggði ég tvær frutin töflur. Þær virkuðu strax og ég varð undrandi. Ég hefði aldrei getað ímyndað mér að þessar trefjar gætu hjálpað mér að líða vel á svo skömmum tíma.“ Það er meira en ár síðan Hanne prófaði fyrstu frutin töfluna og núna er hún alltaf með töflurnar meðferðis, hvert sem hún fer. „Ég er með pakka í eldhúsinu, á náttborðinu og í bílnum.“ frutin er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna. nánari upplýsingar er hægt er að nálgast á heimasíðu icecare, www.icecare.is.

slepptu þynnkunni After Party töflurnar gegn þynnku. Náttúruleg efni sem gera dag daginn eftir drykkju bærilegri.

liver fyrir fólk sem hugsar um að halda meltingunni góðri.“ Ein heilsutafla á dag fyrir lifrina Taflan, sem er tekin inn daglega, samanstendur eingöngu af náttúrulegum kjarna sem stuðlar að eðlilegri starfsemi lifrar- og gallkerfisins. Það nægir að taka inn eina töflu á dag. active liver er ekki ætlað börnum yngri en 11 ára eða barnshafandi konum, nema í samráði við fagfólk. active liver er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna. nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu icecare, www.icecare.is

Fæst í : Krónunni, Hagkaup, Iceland og Apótekum Kíktu á síðuna okkar www.icecare.is eða á facebook IceCare þín heilsa


fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

56 |

Fimm ástæður fyrir að elska Mark Ruffalo 1. Honum er umhugað um náttúruna. Á dögunum var birt á netinu myndband þar sem Mark Ruffalo skorar á David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, að gera það rétta í umhverfisverndarmálum, en leikarinn hefur talað gegn „fracking“ í olíuvinnslu. 2. Fyrsta starfið hans sem leikari var í Clearasil-bólukremsauglýsingu, og var svo ánægður með það starf að hann hætti í dagvinnunni sinni. 3. Hann er aktífisti. Ruffalo lætur í sér heyra þegar kemur að stjórnmálum og er dyggur stuðningsmaður Bernie Sanders,

Loksins Loksins komnar komnaraftur aftur

*leggings *leggings háar háarí í Fullt af 20% afsláttur afsláttur RUGL BOTNVERÐ Loksins Loksins Loksins Loksins20% mittinu mittinu nýjum vörum af aföllum öllum vörum vörum Peysur, jakkar, tunikur, kjólar og margt fl. komnar komnaraftur aftur omnar mnar aftur aftur til 17.júní júní *leggings *leggings háar í í - 5.000 kr. ggings eggingsháar háar í til í 17. Verðháar frá 1.000 mittinu mittinu

Konurnar á bak við Kanye og Beyoncé

kr. kr.5500 5500. .

Ekkert hærra en 5.000 kr mittinu mittinu

Þunn kápa Túnika Túnika Núkr. er 12.900 bara að hlaupa og kaupa. kr. kr. 3000 3000 280cm Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur,

5500 5500 .. r.kr.5500 5500. . kr.kr. góð góð þjónusta þjónusta 280cm

Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, bær r verð, verð, smart smart vörur, vörur, 98cm98cm góðgóð þjónusta þjónusta góðgóð þjónusta þjónusta Tökum Tökum uppupp nýjar nýjar vörur vörur daglega daglega

Tískuvöruverslun fyrir konur

Bláu Bláu húsin Faxafeni Faxafeni · S.· 588 S. 588 4499 4499 ∙ Opið ∙ vörur Opið mán.mán.fös.fös. 12-18 12-18 ∙ laug. ∙ laug. 11-16 11-16 Tökum Tökum upp upp nýjar nýjar vörur daglega daglega Tökum Tökum upphúsin upp nýjarnýjar vörur vörur daglega daglega

Melina Matsoukas hefur leikstýrt átta Beyonce myndböndum. Meðal þeirra er Formation, nýjasta myndband drottningarinnar sem vakti mikið umtal í vikunni. Beyonce hefur í gegnum tíðina verið

Bláu húsin Faxafeni | S.588 588 4499 mán.-fös. |12-18 11-18 lau.∙ laug. 11-16 Bláu Bláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni · S. ·588 4499 ∙ Opið ∙| Opið Opið mán.mán.fös.fös. 12-18 ∙| laug. 11-16 11-16 sin Faxafeni Faxafeni · S. ·588 S. 588 44994499 ∙ Opið ∙ Opið mán.mán.fös. fös. 12-18 12-18 ∙S.laug. ∙4499 laug. 11-16 11-16

Evonia

Vanessa Beecroft er listamaðurinn á bak við allar tískusýningar Kanye West.

Evonia eykur hárvöxt með því að veita hárrótinni næringu og styrk. Evonia er hlaðin bætiefnum sem næra hárið og gera það gróskumeira. Bætiefni ársins í Finnlandi 2012.

www.birkiaska.is

gagnrýnd fyrir að vera ekki nógu róttæk í réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum, en myndbandið við Formation ætti að þagga niður í þeirri gagnrýni. Þar er vísað í ofbeldi lögreglunnar á þeldökkum í Bandaríkjunum, áhrif fellibylsins Katrínar (sem að miklu leyti lenti á svörtum hverfum) og þrælahaldið í Bandaríkjunum með sterkum hætti. Melina hefur leikstýrt fjölda tónlistarmyndbanda fyrir tónlistarfólk á borð við Jay-Z, Snoop Dog, Lady Gaga, Solange og vann til Grammy verðlauna fyrir We Found Love, tónlistarmyndband með Rihönnu. Vanessa Beecroft er ítalskur nútímalistamaður. Vanessa vann að öllum YEEZY tískusýningum Kanye West og sá hún um uppsetningu á nýjustu tískusýningu Kanye sem fór fram í gær, fimmtudag. Þó Kanye sé ekki mikið fyrir að hæla öðrum en sjálfum sér segir hann sig undir miklum áhrifum fagurfræði hennar. „Hún er augun mín og er inni í hausnum á mér.“ Vanessa notast mikið við líflausar

Melina Matsoukas leikstýrði Formation, nýjasta myndbandi Beyonce, sem kom út í vikunni.

og gjarnan kynlausar fyrirsætur með hljóðláta en magnþrunga nærveru. Áhrif hennar eru bersýnileg í tískusýningum Kanye, stuttmynd hans Runaway og í öllu myndefni á sviði á Yeezus tónleikarferðlagi hans.

33 giskuðu á rétt nafn plötu Kanye

FALLEGIR KJÓLAR FYRIR FERMINGUNA Ný sending með kjólum í stærðum 14-26

forsetaframbjóðanda í Bandaríkjunum. 4. Hann hefur minnkað við sig vinnu sem leikari til að ala upp börnin sín. Ruffalo býr með börnum sínum þremur úti í sveit þar sem hann nýtur þess að sveifla sér í trjánum til að finna barnið í sér aftur. 5. Hann er einfaldlega frábær leikari. Spotlight er kannski nýjasta dæmið um þetta þar sem hann lék blaðamann sem rannsakar glæpi kaþólsku kirkjunnar gegn börnum. Sem dæmi um bestu verk Ruffalo má nefna The Normal Heart, Indefinitely Polar Bear, og The Kids Are All Right.

Afgreiðslutímar í verslun Curvy að Fákafeni 9 Alla virka daga frá kl. 11-18 Laugardaga frá kl. 11-16

Kanye West frumflutti nýjustu plötuna sína, The Life of Pablo, í gærkvöld, fimmtudag. Platan var spiluð undir tískusýningu tónlistarmannsins, YEEZY Season 3 í Madison Square Garden. Kanye var mjög óákveðinn með nafn plötunnar en lengi

bar hún titilinn So help me god, síðar Swish og Waves. Kanye lofaði öllum þeim sem gætu giskað á nýtt heiti plötunnar fríum Yeezy skóm. Alls voru 33 manns sem giskuðu rétt og spennandi að sjá hvort rapparinn standi við orð sín.

LOKAÚTSALA 70% afsláttur af öllum útsöluvörum Stærðir 38-58 Verslunin Belladonna

Fákafeni 9, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is

Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is


NÝTT MERKI

NÝ Sending

@hrimhonnunarhus

www.hrim.is LAUGAVEGI 25 - S: 553-3003

KRINGLUNNI - S: 553-0500

LAUGAVEGI 32 - S: 553-2002


fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

58 |

Tannlausi æskuvinurinn Steini skoðar heiminn Þorsteinn Guðmundasson

Ég heyrði um daginn að bandaríski

herinn ætlaði sér að koma aftur til Íslands. Þeir skrifaðu það víst sjálfir í einhvers konar fréttablað sem þeir gefa út innan hersins. Ekki ósvipað og Herópið sem Hjálpræðisherinn gefur út. Mörgum hér á landi finnst það víst spennandi, jafnvel æsandi. Ég er reyndar ekki einn af þeim. Svona fyrir utan hvað hernaður og sú hugsun að ætla sér að bæta heiminn með því að sprengja fólk í loft upp er óendanlega heimskuleg og forneskjuleg fór ég að hugsa um hvað hefur breyst frá því að bandaríski herinn fór héðan af landi fyrir nokkrum árum síðan. Jú, það hefur ýmislegt breyst á Íslandi, við erum öll komin með snjallsíma og Tinder og reiðhjól úr karboni. Þjóðin hefur víst fitnað og sumir halda því fram að unglingarnir okkar séu að verða heimskari, a.m.k. virðast færri og færri unglingsdrengir geta lesið sér til gagns, hvað sem það svo sem þýðir. Eitthvað hefur okkur samt farið fram en kannski höfum við líka stigið nokkur skref aftur á bak. Hér er öllum konum velkomið að bera á sér brjóstin hvenær sem er, sem er gott, en á hinn bóginn slógum við nýlega Norðurlandamet í spillingu í stjórnkerfinu. En ætli við séum ekki svipuð og fyrir nokkrum árum, í heildina séð. En hvað með vinaþjóð okkar í vestri? Hún hefur vissulega líka fitnað og kannski jafnvel líka forheimskast á þessum tíma. Sumir vilja halda því fram að forheimskun bandarísku þjóðarinnar stefni í einhvers konar met. Ræður forsetaframbjóðenda sem berast okkur

á internetinu virðast svo sannarlega benda til þess. Bullið sem vellur upp úr þessu fólki, með einstaka undantekningum, er þannig að það kæmist enginn forsetaframbjóðandi upp með það í nokkru öðru menntuðu ríki á jörðinni, enginn menntaskólanemandi myndi láta þetta út úr sér, ekki einu sinni grunnskólanemandi, jafnvel ekki illa læs unglingsdrengur. Bandaríska þjóðin virðist á undarlegri vegferð. Ójöfnuðurinn er rosalegur, stór hluti fólks á ekki fyrir lyfjum og að leita til læknis lengur, ofbeldi á götum úti eykst, hræðslan við útlendinga orðin almenn í nokkrum ríkjum og fjöldamorð með skotvopnum eru orðin landlæg plága. Einhver staðar las ég að hlutfallið væri komið í 300 skotárásir á ári. Yfirfært á Ísland myndi það gera eina á ári. Vonandi verður það nú aldrei. Hvernig er komið fyrir þessari fyrrum glæsilegu þjóð? Er hún betri eða verri en hún var? Þetta er þjóðin sem allir vildu líkjast fyrir nokkrum áratugum, sem sendi menn til tunglsins og var fremst í flokki vísinda,

Sudoku

5

9 2 3 3 2 5 4

kvikmynda og tónlistar, þjóðin sem fann upp húlahringinn, gasgrillið og kjarnorkusprengjuna. Þannig að. Ef við leggjum nú mitt gamaldags ofnæmi fyrir hernaðarbrölti til hliðar og reynum að horfa hlutlaust á málið: Hvernig væri að fá þessa þjóð til landsins? Hvernig er þessi gestur? Þekkjum við hann? Er hann æðislegur í alla staði eða getur verið að hann hafi látið á sjá? Verður þetta þá eins og að hitta gamlan vin úr gagnfræðaskóla sem maður hefur ekki séð í áratugi og man eftir sem flottum og skemmtilegum en er nú orðinn tannlaus og illa lyktandi? Og hann segir: Ég ætla að sofa heima hjá þér í kvöld. Og maður setur upp frosið bros og kinkar kolli og svarar svo: Veistu Sibbi minn. Það er bara svo lítið pláss hjá mér. Heldurðu að þú finnir ekki einhvern annan stað til að vera á? Hmm? Hmm? En gaman að sjá þig samt. Og svo klappar maður honum á öxlina og segir: Farðu nú vel með þig vinur.

6

4 9

7 6

1

2 8 9 5 8

1 7

9

4

7

2

Sudoku fyrir lengra komna

3

1 5 4

1 8 6 4 5 9 5 8 6 3 7 2 1 3 9 5 6 8 3

Krossgátan FLÖKTA

SÖNGLA

KVK NAFN

STYRKJAST FLANDUR

E A F L A Ö S F T G A L R O F S S T R A I K K U R A S Ó Í M

ATHYGLI

STYRKUR

GUMS

ÁVÖXTUR ÝKJUR

A H Á L O Á F L O S E T P R F E Ð A L N R A N E Ð S U N A M N B A J U S J A L T A F L A U Ð N R I T S ÓSKIPT

ÆPA

BLÆR

TVEIR EINS

HIMNAR

SLAGSMÁL

ÁSTÚÐ

BEKKUR

ÓFORSJÁLNI

LÖÐUR ÖGN

ÁGÆTIS

SITJANDI BÓKSTAFUR

LÆGST

ÓÐAGOT

KVK NAFN

ÞVAÐUR

DRYKKJARÍLÁT EINS

STÆKKUÐU STEINTEGUND

SKRÁ

ÓBYGGÐ

RÖÐULL

TELEX

SÆRA

MÁNUÐUR FLAN

279

Í RÖÐ

EITURLYF

ÁRKVÍSLA

Lausn á krossgátunni í síðustu viku.

FYRIR HÖND

LYFTIST

FRAMAGOSI

ÁSTAGRAS

Lausn

KLÆÐI

www.versdagsins.is

ESPA

280

Allar krossgátur Fréttatímans frá upphafi er hægt að nálgast á vefnum http://krossgatur.gatur.net.

mynd: Craig Sunter (CC By 2.0)

Kristur dó fyrir syndir í eitt skipti fyrir öll, réttlátur fyrir rangláta, til að geta leitt ykkur til Guðs...

Allar gáturnar á netinu

NÚMERA HRÓSS

HRAPA LÍNA

TIGNASTI

SÁÐJÖRÐ

ÞRÁBIÐJA SAMTÖK

ÚRRÆÐI HLJÓM

F L A K K STÚTUR

T Ú Ð A TVEIR EINS EGNA

Æ S A GAT ÆVIKVÖLD

E L L I

ÞÓFI

T I L P A R R A L A L Ð A L L ÆÆ Ð S A R O P L L A U S S GÁIR

SAMSTÆÐA

RIFA

DJAMM

GLJÁHÚÐ

MEGINÆÐ

HAGNAÐ

FLOKKAÐ FESTA

ARÐA

HEIGULL

RÁNDÝR ULLAREFNI

VERKFÆRI

RAKI

S R T E K T E I T A R G L U F A N L M S K I P A K K N A Ó L G R Ó Ð A R A Ð A Ð A A G A F L O S T I T T R T A Ú L F U R A M M A A Á M U S N Æ Ð K Ó F L A A G G I

VOTVIÐRI

SÆTI

KAPÍTULI

RÓTA

UPPTAKSVEÐUR

ÞÁTTTAKANDI

TVEIR EINS

FLEY

PIRRA

HÆNAST

FÆDDI

ÆTTARSETUR

SIÐA

EINING

ÞYRPING

RÓMVERSK TALA

ASI

GÆTA

EYRIR

TRAÐK

HÆRRI

FÍFLAST

VIÐSKIPTI

AKSTURSÍÞRÓTT

SPRIKL

SVEIA

STRITA

HÓFDÝR

FIKTA

RÁS BARDAGI

SNÍKILL

EINRÆÐA

HOPPA

FLAUEL

TRAUST

TVEIR EINS ÚTMÁ

YFIRLÝSING

BLÓMI

SMINK

TRÉ

SKYLDI

LEYSIR FARMRÚM

FORMÓÐIR SÓT

BEYGÐU

RÁS

RISI

MYRKUR

TUNNU

NÆGILEGT

SKÓLI

ÞÓFI

VOTTUR

NAFNGIFT

MÓHRAUKUR

LJÓS

SÖNGSTÍLL SMÁBÁTUR

KLÆÐI

DÝRAHLJÓÐ

GÁLEYSI

TÚN

KUSK

BEIN

VEIKJA

LIÐUR

TALA

KVENGEIT

ANGAN

Nú getur þú skipt um framhlið umgjarðarinnar og breytt þannig um útlit - allt eftir þínu skapi!

HAKA

ÓSIGUR

TRYGGUR

NARSL

YFIRRÁÐA

GEIGUR

ÁMÆLA

STEFNA

RÖNDIN

TEFJA

SÁLDA

HERÐAKLÚTUR

STÖNG FERÐ HINDRA

AFTURKAST

FUGL STRIK

SNÍKJUDÝR

ÁTT

PÍPA

TVEIR EINS

GYÐJA

SÝKING

KRINGLUNNI 2. HÆÐ | HAGKAUPSHÚSINU, SKEIFUNNI | SPÖNGINNI, GRAFARVOGI | SMÁRALIND, 1 HÆÐ.

TÆTA

SAMTÖK

RÓL

HNOÐAÐ

ILLINDI

UTAN

KLIÐUR

TVEIR EINS

STALLUR

NEFNA

SKRIFA

TROSNA


I

DUSTR

S IN DAGEN

2. Metsölulisti Eymundsson Allar bækur

VERDENS GANG

„BESTA SPENNUSAGA ÁRSINS“

DYNAMO REYKJAVÍK

EXPRESSEN

Gullrýtingurinn í Bretlandi – Besta þýdda glæpasagan The Great Readers-verðlaunin í Bandaríkjunum – Glæpasaga ársins í Svíþjóð „Ekki bara langbesta bók þeirra Roslund & Hellströms, helstu glæpasagnahöfundar heims standa í skugganum af þeim þegar kemur að því að skapa spennu og eftirvæntingu.“ EXPRESSEN

„Besta spennusaga Roslund & Hellström, ekki hægt að láta hana frá sér fyrr en að hinum óvæntu endalokum.“ DAGENS NYHETER


60 |

fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

Serial fer aftur í fyrstu seríu

Þræll í tólf ár

RÚV 12 Years A Slave, laugardaginn 13. febrúar, kl. 23.20. Óskarsverðlaunamyndin 12 Years a Slave verður sýnd á RÚV á laugardag. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og segir frá baráttu manns sem hnepptur er í þrældóm á tímum þrælahalds í Bandaríkjunum.

Podcast vikunnar. Aðdáendur að fyrstu seríu af Serial geta glaðst en þremur sérstökum aukaþáttum hefur verið bætt við í tilefni réttarhalda yfir Adnan Syed sem stóðu yfir fyrir skemmstu. Lögfræðingur Adnan fer yfir ný sönnunargögn og rýnir Sarah Koening enn á ný í þetta dularfulla mál.

Allt er þegar þrennt er

Stöð 2 Taken 1 var frábær, Taken 2 var ágæt og Taken 3 er þarna á milli. Liam Neeson heldur áfram hlutverki sínu sem Bryan Mills, fyrrverandi leyniþjónustumaður í Bandaríkjunum. Í þetta sinn er hann ranglega sakaður um morð.

föstudagur 12. feb.

Colonic Plus

laugardagur 13. feb.

rúv

rúv

16.45 Íslendingar e. 17.45 Táknmálsfréttir (161) 17.55 KrakkaRÚV (27:365) 17.56 Lundaklettur (3:32) 18.07 Vinabær Danna tígurs (3:10) 18.20 Sara og önd (2:33) 18.28 Drekar (2:8) 18.50 Öldin hennar (9:52) e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónv. 20.00 Gettu betur Kvennó - MS b 21.15 Vikan með Gísla Marteini b 22.00 Hljómsveitargryfjan 00.45 Víkingarnir (4:10) e. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (24) 01.30 Næturvarp

Kehonpuhdistaja

Netlu-, túnfífla- og birkilaufstöflur örva brennslu og meltingu og eru bjúglosandi. Sérstaklega er mælt með vörunni til að hreinsa líkamann.

www.birkiaska.is

Birkilaufstöflur

skjár 1

Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox).

14:20 America's Funniest Home Videos 14:45 The Biggest Loser - Ísland (4:11) 15:55 Jennifer Falls (6:10) 16:20 Reign (11:22) 17:05 Philly (6:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show Jimmy Fallon 19:10 The Late Late Show James Corden 19:50 The Muppets (12:16) 20:15 Legally Blonde 21:55 Blue Bloods (9:22) 22:40 The Tonight Show Jimmy Fallon 23:20 Satisfaction (1:10) 00:50 State Of Affairs (6:13) 01:35 The Affair (6:12) 02:20 House of Lies (2:12) 02:45 The Walking Dead (3:16) 03:30 Hannibal (6:13) 04:15 The Tonight Show Jimmy Fallon 04:55 The Late Late Show James Corden 05:35 Pepsi MAX tónlist

www.birkiaska.is

Bodyflex Strong

Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni.

Stöð 2

www.birkiaska.is

13:00 The Switch 14:40 Multiplicity 16:35 Batman: The Brave and the bold 17:00 Tommi og Jenni 17:20 Bold and the Beautiful (6792/6821) 17:40 Nágrannar 18:05 The Simpsons (12/22) 18:30 Fréttir og íþróttir 18:55 Ísland today 19:25 Bomban (5/12) 20:15 American Idol (11&12/24) 22:25 Jarhead 2: Field of Fire 00:10 Splinter 01:35 True Lies 03:55 Kill The Irishman 05:40 Fréttir og Ísland í dag

Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap.

www.birkiaska.is

sunnudagur 14. feb. rúv

10.40 Menningin (24:30) 11.00 Vikan með Gísla Marteini (13:20) e. 11.40 Gettu betur e. 12.45 Íslenskur matur e. 13.15 Íþróttaafrek sögunnar 13.45 Snæfell - Grindavík Bikarúrsl. kvk b 16.15 KR - Þór Þ. Bikarúrsl. kk b 18.20 Táknmálsfréttir (162) 18.30 KrakkaRÚV (41:300) 18.31 Unnar og vinur 18.54 Lottó (25:52) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.45 Hraðfréttir (14:29) 20.00 Söngvakeppnin 2016 (2:3) b 21.40 Johnny English Reborn 23.20 12 Years a Slave 01.30 Rocky e. 03.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (25) 03.10 Næturvarp

skjár 1 14:40 The Tonight Show Jimmy Fallon 16:40 Top Gear USA (15:16) 17:25 The Muppets (12:16) 17:50 Rules of Engagement (19:26) 18:15 The McCarthys (7:15) 18:40 Black-ish (4:22) 19:05 Life Unexpected (6:13) 19:50 How I Met Your Mother (6:22) 20:15 Four Weddings and a Funeral 22:15 One For the Money 23:50 Identity Thief 01:45 Fargo (6:10) 02:30 CSI (22:22) 03:15 Unforgettable (10:13) 04:00 The Late Late Show James Corden 04:40 The Late Late Show James Corden

Stöð 2 14:05 Ísland Got Talent (2/9) 15:10 Lögreglan (2/6) 15:40 Landnemarnir (5/16) 16:15 Heimsókn (11/15) 16:45 Sjáðu (429/450) 17:15 Matargleði Evu (4/12) 17:45 ET Weekend (21/52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (108/150) 19:10 Lottó 19:15 Simpson-fjölskyldan (3/22) 19:35 Two and a Half Men (1/16) 20:00 Trip to Italy 21:50 Taken 3 23:40 Annabelle 01:20 Collateral 03:15 Nine 05:10 ET Weekend (21/52)

14.30 Kiljan e. 15.05 Íslenskur matur 15.30 Rusl á matseðlinum e. 16.30 Ahmed og Team Physix (3:6) e. 16.45 Á flótta e. 17.25 Táknmálsfréttir (163) 17.35 KrakkaRÚV 17.36 Dóta læknir (10:13) 18.00 Stundin okkar (16:22) 18.25 Íþróttaafrek sögunnar (2:4) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.45 Landinn (17:25) 20.15 Háski í Vöðlavík (1:2) 21.05 Ófærð (8:10) 22.00 Kynlífsfræðingarnir (6:12) 23.00 Ofurhetja deyr e. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (26) 00.40 Næturvarp

skjár 1 15:00 The Tonight Show Jimmy Fallon 16:20 Bachelor Pad (6:8) 17:50 The Millers (9:11) 18:15 Difficult People (3:8) 18:40 Baskets (3:10) 19:05 The Biggest Loser - Ísland (4:11) 20:15 Scorpion (11:24) 21:00 L&O: Special Victims Unit (23:24) 21:45 The People v. O.J. Simpson 22:30 The Affair (7:12) 23:15 The Walking Dead (4:16) 00:00 Hawaii Five-0 (12:24) 00:45 Rookie Blue (14:22) 01:30 L&O: Special Victims Unit (23:24) 02:15 The People v. O.J. Simpson 03:00 The Affair (7:12) 03:45 The Walking Dead (4:16) 04:30 The Late Late Show James Corden

Stöð 2 15:55 Jamie’s Super Food (4/6) 16:50 60 mínútur (19/52) 17:40 Eyjan (24/30) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (109/150) 19:10 Ísland Got Talent (3/9) 20:05 Lögreglan (3/6) 20:30 Rizzoli & Isles (12/18) S 21:15 The X-Files (3/6) 22:00 Shameless (3/12) 22:55 60 mínútur (20/52) 23:40 Vice 4 (1/18) 00:10 Suits (11/16) 01:00 Vinyl (1/10) 02:55 Blood Ties 05:00 The Art of More (9/10) 05:45 Boardwalk Empire (1/8)

Fyrir atvinnumanninn - hraður, hágæða og sparneytinn !

Hágæða prentarar fyrir þarfir hvers og eins ormsson.is

Samsung Prentari Svarthvítur

Samsung Fjölnotatæki í lit

Samsung Prentari Svarthvítur

Upplausn: 1200 x 1200 dpi Prenthraði: Allt að 20 bls á mínútu Fyrsta blað: 8,5 sek Pappírsbakki: 150 blöð

Upplausn: 2400x600 dpi Hraði: 18 síður á mínútu, ca. 14 sek í fyrstu síðu Pappírsbakki: 150 blöð

Upplausn: 1.200x1.200dpi Prenthraði: Allt að 38 bls./mín. Fyrsta blaðsíða út: 6,5 sek. Pappírsbakki: 250 blöð

SL-M2026WSEE

Kr: 17.900,-

SL-C480WSEE

TILBOÐ Kr: 49.900,-

síÐUmúLa 9 sími 530 2900 Opið virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 12-16

SL-M3820NDSEE

Kr: 69.900,-

LágmúLa 8 sími 530 2800 Opið virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-15


| 61

fréttatíminn | HelgIn 12. FebrúAr–14. FebrúAr 2016

Tveir stórleikir í enska boltanum

Sófakartaflan Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir Sólveig | meðlimur Kælunnar Miklu og eigandi útgáfufyrirtækisins Hið myrka man: „Ég er að horfa á nýju þáttaröðina af X-Files. Þeir eru svolítið skrýtnir og aðallega fyrir aðdáendur með

fortíðarþrá, en þetta er samt X-Files svo ég elska þá. It’s Always Sunny In Philadelphia eru svo alltaf góðir, það voru líka að koma nýir þættir af þeim. Hvað bíómyndir varðar horfi ég á hina frábæru rússnesku bíómynd Sedmikrásky í hverjum einasta mánuði. Ég mæli því auðvitað eindregið með henni.“

HVÍTA HÚSÍÐ / SÍA

Stöð 2 Sport 2 sunnudaginn 14. febrúar. Það verður mikið undir í enska boltanum á sunnudag. Þá mætast Arsenal og Leicester klukkan 12 og Manchester City og Tottenham klukkan 16.15. Þessi lið eru í efstu fjórum sætum úrvalsdeildarinnar og verður sérstaklega forvitnilegt að sjá hvort spútnikliðið Leicester heldur áfram góðu gengi sínu.

Horfir mánaðarlega á sömu rússnesku bíómyndina

Kassalaga afró, litríkar skyrtur og Digable Planets

Netflix. Bíómyndin Dope fjallar um Malcolm, 90’s Hip Hop-nörd sem spilar í pönkbandi með vinum sínum og lætur sig dreyma um Harvard. Líf hans verður tíu sinnum meira spennandi þegar honum býðst óvænt að fara í partí hjá virtum dópsala, með ófyrirséðum afleiðingum. Pharrell Williams sá um að velja tónlistina sem hljómar í myndinni og svífur ferskur andi tíunda áratugarins yfir vötnum í henni.

Brot úr myndbandsverki Camille Henrot: Grosse Fatigue, (kyrrmynd), 2013.

Næturvarpið

RÚV Frá síðasta nýja tungli, aðfararnótt 9. febrúar, hefur RÚV sýnt myndbandalist á hverri nóttu. Næturvarpið stendur þangað til á næsta fulla tungli, aðfararnótt 22. febrúar, en alls eiga 38 listamenn verk á sýningunni. Frábær ástæða til að kveikja á sjónvarpinu um miðjar nætur.

Síðasti í Shakespeare

RÚV Í saumana á Shakespeare, mánudaginn 15. febrúar, kl. 22.30. Ekki missa af lokaþætti Í saumana á Shakespeare, heimildarþætti þar sem kafað er í þá dularfullu goðsögn sem William Shakespeare er og áhrifin sem hann hefur á leiklistarheiminn enn í dag.

HollArI skólAjógúrT

Í fjÖLskyLdusTÆRÐ

NG NÝJLU ÍTRA 1

ÐIR

Ú UMB I BETR

K AUP

Skólajógúrt er nú sykurminni og uppfyllir viðmið Skráargatsins um sykurmagn í jógúrt. Jógúrtin er afar kalkrík, inniheldur trefjar og fæst kalkrík núna einnig í stærri umbúðum. Veldu það sem hentar þinni fjölskyldu.


fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

62 |

Billy Elliot – HHHHH ,

Hvíslleikur tilfinninga

S.J. Fbl.

Njála (Stóra sviðið)

Sun 14/2 kl. 20:00 18.sýn Mið 24/2 kl. 20:00 22.sýn Fös 4/3 kl. 20:00 26.sýn Mið 17/2 kl. 20:00 19.sýn Fim 25/2 kl. 20:00 23.sýn Lau 5/3 kl. 20:00 27.sýn Fös 19/2 kl. 20:00 20.sýn Fös 26/2 kl. 20:00 24.sýn Lau 20/2 kl. 20:00 21.sýn Lau 27/2 kl. 20:00 25.sýn Njáluhátíð hefst í forsalnum klukkan 18 fyrir hverja sýningu

Hver er hræddur við Virginiu Woolf? (Nýja sviðið) Fös 12/2 kl. 20:00 Lau 13/2 kl. 20:00 Sýningum lýkur í febrúar

Sun 14/2 kl. 20:00 Fim 18/2 kl. 20:00

Fös 19/2 kl. 20:00 Lau 20/2 kl. 20:00

Billy Elliot (Stóra sviðið) Fös 12/2 kl. 19:00 104.sýn Allra síðustu sýningar

Lau 13/2 kl. 14:00 105.sýn

Flóð (Litla sviðið)

Sun 14/2 kl. 20:00 9.sýn Síðustu sýningar

Lau 13/2 kl. 19:00 síð.sýn.

Sun 28/2 kl. 20:00 10.sýn

Lína langsokkur (Stóra sviðið) Sun 14/2 kl. 13:00 102.sýn Allra síðusta sýning

Vegbúar (Litla sviðið)

Lau 13/2 kl. 20:00 29.sýn Fim 25/2 kl. 20:00 31.sýn Fös 19/2 kl. 20:00 30.sýn Fös 26/2 kl. 20:00 32.sýn Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið

Illska (Litla sviðið)

Fim 18/2 kl. 20:00 Frums. Mið 24/2 kl. 20:00 4.k. Sun 6/3 kl. 20:00 Lau 27/2 kl. 20:00 5.k Fim 10/3 kl. 20:00 Sun 21/2 kl. 20:00 2.k Þri 23/2 kl. 20:00 3.k. Fös 4/3 kl. 20:00 6.k Samstarfsverkefni Óskabarna ógæfunnar og Borgarleikhússins

Lau 13/2 kl. 13:00 Lau 20/2 kl. 13:00 Sun 14/2 kl. 13:00 Sun 21/2 kl. 13:00 Nýtt 5 stjörnu barnaverk frá Íslenska dansflokknum

Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið)

Mán 22/2 kl. 13:00 Þri 23/2 kl. 13:00 Þri 23/2 kl. 10:00 Mið 24/2 kl. 10:00 Þri 23/2 kl. 11:30 Mið 24/2 kl. 11:30 Uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í.

Mið 24/2 kl. 13:00

Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is

2015

Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið)

Fös 12/2 kl. 19:30 47.sýn Lau 5/3 kl. 15:00 54. sýn Mið 30/3 kl. 19:30 61.sýn Lau 13/2 kl. 15:00 Aukasýn Lau 5/3 kl. 19:30 55.sýn Fim 31/3 kl. 19:30 62.sýn Lau 13/2 kl. 19:30 48.sýn Fös 11/3 kl. 19:30 56.sýn Fös 1/4 kl. 19:30 63.sýn Sun 21/2 kl. 15:00 Aukasýn Fim 17/3 kl. 19:30 Aukasýn Lau 9/4 kl. 15:00 64.sýn Sun 21/2 kl. 19:30 49.sýn Lau 19/3 kl. 15:00 57.sýn Lau 9/4 kl. 19:30 65.sýn Fös 26/2 kl. 19:30 50.sýn Lau 19/3 kl. 19:30 58.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports!

Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið)

Sun 14/2 kl. 19:30 10.sýn Lau 20/2 kl. 19:30 12.sýn Fös 19/2 kl. 19:30 11.sýn Lau 27/2 kl. 19:30 13.sýn "Sýningin er sigur leikhópsins alls og leikstjórans..."

Um það bil (Kassinn)

Sun 14/2 kl. 19:30 13.sýn Lau 27/2 kl. 19:30 16.sýn Fös 19/2 kl. 19:30 14.sýn Sun 6/3 kl. 19:30 17.sýn Lau 20/2 kl. 19:30 15.sýn Mið 9/3 kl. 19:30 18.sýn "...ein af bestu sýningum þessa leikárs."

Fös 18/3 kl. 19:30 19.sýn

551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið)

1950

65

Fös 26/2 kl. 22:30 19.sýn Fös 4/3 kl. 19:30 21.sýn Mið 2/3 kl. 19:30 20.sýn Fös 4/3 kl. 22:30 22.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna!

2015

Umhverfis jörðina á 80 dögum (Stóra sviðið)

Sun 14/2 kl. 13:00 3.sýn Lau 27/2 kl. 13:00 5.sýn Sun 6/3 kl. 13:00 7.sýn Lau 20/2 kl. 13:00 4.sýn Sun 28/2 kl. 13:00 6.sýn Æsispennandi fjölskyldusýning eftir Sigga Sigurjóns og Karl Ágúst!

Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Lau 13/2 kl. 11:00 aukasýn Lau 13/2 kl. 13:00 aukasýn Síðustu sýningar!

Sun 14/2 kl. 16:00 aukasýn Sun 21/2 kl. 11:00 aukasýn

Mið-Ísland 2016 (Þjóðleikhúskjallari)

Þær kalla sig Art Gamers – Sigrún Erna, Sigríður Þóra, Birna María og Wiola Anna.

Frystitogarinn Pétur Jóns­ son RE-69 var fyrsta skipið á vettvang eftir að snjóflóðið féll á Flateyri fyrir tuttugu árum. Aðstandendur leik­ verksins Flóð, sem nú er sýnt í Borgarleikhúsinu, buðu áhöfninni í leikhús síðast­ liðinn sunnudag.

Óður og Flexa halda afmæli (Nýja sviðið)

DAVID FARR

sýnis um helgina í listamannarými við Hringbraut 119. Við ætlum að flytja sýninguna til Póllands í mars og verðum með spjall við listnema að ræða íslenska myndlist.“ | sgk

Kuldaköst og kartafla í hálsinum

Fös 12/2 kl. 20:00 102.sýn Lau 12/3 kl. 20:00 104.sýn Lau 5/3 kl. 20:00 103.sýn Lau 19/3 kl. 20:00 105.sýn Kenneth Máni stelur senunni

65

Hljómsveitin Par-Ðar hefur „leikinn“ með hljóðverki sem myndlistarhópurinn Art Gamers túlkar og heimfærir í myndlist. Í kjölfarið tekur við ljóðahópurinn We are Ós sem yrkir út frá myndlistinni og að lokum tekur við hópur teiknara. „Allt þetta verður til

Leikhús Flóð í Borgarleikhúsinu

Kenneth Máni (Litla sviðið)

1950

Sýning á einskonar hvíslleik milli listforma eða „Wheel of senses“ stendur um helgina. Tónlistarmenn, ljóðskáld, myndlistarmenn og teiknarar túlka verk hvers annars þar sem byrjað er á hljóðverki og tekur síðan eitt listform við koll af kolli. „Þetta er svolítið eins og hvíslleikurinn í gamla daga þar sem orðið breytist og verður eitthvað allt annað. Nema hjá okkur verður stöðug þróun á þeirri tilfinningu sem hópurinn á bak við hvert listform skapar og tekur breytingum,“ segir Sigrún Erna Sigurðardóttir myndlistarkona og ein af skipuleggjendum sýningarinnar.

Fös 12/2 kl. 20:00 25.sýn Fim 18/2 kl. 20:00 29.sýn Fös 12/2 kl. 22:30 26.sýn Fös 19/2 kl. 20:00 30.sýn Lau 13/2 kl. 20:00 27.sýn Fös 19/2 kl. 22:30 31.sýn Lau 13/2 kl. 22:30 28.sýn Lau 20/2 kl. 20:00 32.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland að ódauðleika!

Sun 21/2 kl. 13:00 aukasýn

Lau 20/2 kl. 22:30 33.sýn Fim 25/2 kl. 20:00 34.sýn

„Það var búið að vera vitlaust veður í nokkra daga og við höfðum verið í vari við Ísafjörð í nokkra daga þegar neyðarkallið barst,“ segir Birgir Kjartansson, einn skipverjanna á Pétri Jónssyni, en þeir voru fyrstir á vettvang eftir að snjóflóðið féll á Flateyri. „Við vorum eina skipið á landinu sem gat komist að Flateyri og þangað fórum við í brjáluðum stórsjó. Þetta voru miklir og stórir öldudalir og ég viðurkenni það að ég var mjög smeykur,“ segir Ólafur William Hand sem var tuttugu og fimm ára gamall og sá óreyndasti um borð þrátt fyrir að eiga nokkra túra að baki. Allir úr áhöfninni sem vettlingi gátu valdið fóru í land og aðstoðuðu heimamenn við að grafa. „Við tókum þátt í að grafa upp átján manns sem voru látnir en ein ellefu ára stúlka fannst á lífi, Sóley Eiríksdóttir. Í leikritinu lýsir hún einmitt upplifun sinni af því að heyra björgunarmenn ganga fyrir ofan sig á meðan hún var niðurgrafin. Þetta voru mjög erfiðar aðstæður, það var myrkur og blindbylur og þetta var erfitt fyrir okkur en ég get ekki reynt að setja mig í spor Flateyringanna sem þarna voru með okkur að grafa,“ segir Ólafur. „Ég upplifi minningarnar sem

Mynd | Hari

Ólafur William Hand og Birgir Kjartansson voru hluti af áhöfninni á Pétri Jónssyni, skipinu sem kom fyrst á staðinn eftir snjóflóðið á Flateyri. Áhöfnin fór saman að sjá Flóð, heimildaverk eftir Björn Thors og Hrafnhildi Hagalín. „Mér finnst að þetta verk ætti að fara í framhaldsskólana því það er hægt að vinna svo mikið með það,“ segir Ólafur.

Það sem bjargaði okkur var að það var bilað fiskirí svo við bara einbeittum okkur að vinnunni. Svo fór maður inn í herbergi fékk sér sígó og talaði ekki um það sem hafði gerst Ólafur William Hand

STEMNING/MOOD

Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)

Mið 17/2 kl. 19:30 3.sýn Mið 2/3 kl. 19:30 5.sýn Mið 24/2 kl. 19:30 4.sýn Mið 9/3 kl. 19:30 6.sýn Ný sýning í hverri viku - Ekkert ákveðið fyrirfram!

FRIÐGEIR HELGASON

551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is

16. JANÚAR - 15. MAÍ 2016

GAFLARALEIKHÚSIÐ Það er gaman í Gaflaraleikhúsinu á nýju ári Silja Huldudóttir Morgunblaðið Sigríður Jónsdóttir Fréttablaðið

„Óhætt að mæla með þessari sýningu K!"astljós „Sýningin er bæði falleg og skemmtileg"

Silja TMM

„Unaðslegur leikhúsgaldurJ"akob Jónsson Kvennablaðið

Næstu sýningar

Sunnudagur 14. febrúar Uppselt Sunnudagur 21. febrúar Uppselt Sunnudagur 28. febrúar Uppselt Sunnudagur 6. mars Heimsfræg verðlaunasýning fyrir 2-5 ára börn

Miðasala - 565 5900 - midi.is - gaflaraleikhusid.is

AÐGANGUR ÓKEYPIS / ADMISSION FREE Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 6. hæð, 101 Reykjavík · Opið 12–19 mán–fim, 12–18 fös, 13–17 um helgar · www.borgarsogusafn.is

lítil flöss og leikritið er einmitt þannig, minningabrot sem raðast saman. Ég man neyðarkallið, man eftir hræðslunni á siglingunni og hvað væri fram undan, þegar við komum í bakaríið á Flateyri þar sem fólk safnaðist saman, þegar við fundum fyrsta einstaklinginn, öskrið úr næsta húsi þegar stúlkan fannst á lífi, eymdina í frystihúsinu og ég man eftir rauðu hjálparsveitargöllunum þegar þeir stigu í land,“ segir Ólafur. Þeir Birgir eru sammála um að leikritið hafi haft djúpstæð áhrif á þá. „Ég upplifði hroll og kuldaköst og fékk kartöflu í hálsinn. Það var ekki annað hægt, verkið lýsir svo vel samkenndinni sem var til staðar í öllu vonleysinu,“ segir Ólafur. „Ég var með efasemdir um að hægt væri að fara með snjóflóð á fjalirnar en ég varð mjög hrifinn, sérstaklega þar sem þetta byggir á sögum fólks sem upplifði þetta. Þetta snerti mig mjög djúpt og leikmyndin sem byggir bara á borði, stólum og nokkrum hlutum talaði ótrúlega sterkt til mín. Atriðið þegar Halldóra Geirharðsdóttir segir sögu stráksins sem missti bróður sinn og föður í flóðinu var svakalega sterkt,“ segir Birgir. Eftir einn erfiðasta dag lífs síns fór áhöfnin á Pétri Jónssyni aftur um borð í togarann og kláraði þriggja vikna rækjutúr. „Við fengum engan tíma til að átta okkur eða syrgja, þetta voru aðrir tímar,“ segir Birgir. „Það sem bjargaði okkur var að það var bilað fiskirí svo við bara einbeittum okkur að vinnunni. Svo fór maður inn í herbergi fékk sér sígó og talaði ekki um það sem hafði gerst,“ segir Ólafur. „Við vorum dálítið að vona að það yrði tekið á móti skipinu í Reykjavík en það bara gleymdist og þannig var bara lífið.“


HREYFING ER MIKILVÆGASTA LYFIÐ

Líf þitt lengist um tvær til fimm klukkustundir fyrir hverja klukkustund sem þú hreyfir þig.

Lífshættir þínir geta breytt genunum — og þessar breytingar geta erfst frá kynslóð til kynslóðar.

Lotuþjálfun eykur brennsluna.

Jafnvel lítil hreyfing gerir mikið gagn, bæði hvað varðar líkamlegt form og heilsu.

Einbeiting, sköpunarhæfni og minni skerpast þegar þú hreyfir þig.

Röskar göngur vinna gegn minnistapi, Alzheimer og Parkinson. Töframeðul í heilsubótarskyni gefa sjaldnast góða raun. Hreyfing er undantekningin frá reglunni!

Mismunandi hreyfing hefur ólík áhrif á matarlystina.

Stórstígar framfarir hafa orðið í þekkingu á áhrifum hreyfingar og æfinga á líkama og sál. En hvernig eigum við að hreyfa okkur til að heilsufarslegur ávinningur verði sem mestur? Læknarnir Anders Hansen og Carl Johan Sundberg gefa svörin.

w w w.forlagid.i s | Bókabúð Forlags in s | F i sk i slóð 39


NÝ SENDING FRÁ HABITAT HALOS PÚÐI GULUR 50X50: 6.900.FLEX BORÐLAMPI SVARTUR: 12.500.-

NÝTT STELL FRÁ HÖNNUNARSTÚDÍÓI HABITAT

HAL PÚÐI BLÁR 50X50: 5.900.-

REX KANNA SVÖRT BLÁ: 750.-

VERNON PLATTI 32CM: 3.450.LAU SKÁL NATUR LÍTIL 1.900.STÆRRI 2.400.-

REX KÖKUDISKUR: 750.-

HAYE TEPPI B LÁTT 130X170: 5.900.-

NÝ SENDING AF HAMEFA SKÁPUM Í MÖRGUM STÆRÐUM OG GERÐUM CAGE LJÓS KOPAR LÍTIÐ: 12.500.STÓRT: 17.500.CITRUS VISKUSTYKKI 3STK 2.950.-

HORENSIA BLÓMAVASI: 2.450.-

PISA SÓFAR NÝ SENDING 20% AFSLÁTTUR 3JA SÆTA 189.000,- 151.200,4JA SÆTA 220.000,- 176.000,-

TRIEPIED GÓLFLAMPI: 19.500.SKERMUR 8.900.-

GLERSKÁPUR. 195.000.-


NÝJAR VÖRUR

VELKOMIN Í NÝJU VERSLUNINA OKKAR Í SKÓGARLIND

NÝR STAÐUR: SKÓGARLIND 2, KÓPAVOGI

TEKK COMPANY OG HABITAT | SKÓGARLIND 2, KÓPAVOGI SÍMI 564 4400 | OPIÐ MÁN-LAU KL. 10–18 OG SUN KL. 12–17 VEFVERSLUN Á WWW.TEKK.IS


66 |

fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

Sömu markmið en líffræðilega ólík

1.

Rannveig Anna vill efla þátttöku kvenna í þríþraut.

Metsölulisti Eymundsson Handbækur - Vika 5

Litaðu ísland

Rannveig Anna Guicharnaud segir halla verulega á konur í þríþraut og mun nýstofnað fyrirtæki hennar, Tri4her, beita sér fyrir aukningu kvenna í greininni. Hún segir sérstaka kvennahópa í þríþraut og íþróttum almennt njóta aukinna vinsælda í Evrópu. „Það getur verið fráhrindandi að æfa með karlmönnum og reyna að halda í við þá. Við viljum efla tengslanet kvenna svo þær geti þjálfað saman, farið í keppni og verið með æfingabúðir víðsvegar í Evrópu. Það er mikilvægt að skapa sanngjarnt keppnisum-

hverfi til þess að efla þátttöku kvenna í greininni.“ „Konur hafa sömu keppnislegu markmið og karlmenn en líffræðilega erum við öðruvísi. Við göngum með börn og þurfum sérstaka aðlögun eftir meðgöngu, við förum á blæðingar og hormónastarfsemin getur haft andleg og líkamleg áhrif í keppni.“ Fyrsta stóra verkefni Tri4her er þríþrautarráðstefna í Amsterdam 21. maí með það markmið að byggja upp sterkt alþjóðlegt tengslanet kvenna í þríþraut. „Atvinnukonur í þríþraut verða með erindi. Fjallað verður um líkamann, tækni, næringarfræði og verða vinnustofur í kjölfarið.“ | sgk

Rannveig Anna stofnaði fyrirtækið Tri4her með það markmið að hvetja og styðja konur til þátttöku í þríþraut.

Rifgataðar síður!

Ég þurfti að vera algjör töffari og vinna úr þessu áfalli með börnunum mínum.

Snarbilað kommentakerfi Prentuð á þykkan gæðapappír

Afar vönduð litabók full af fallegum myndum af íslenskum dýrum og landslagi.

w w w. f o rl a g i d . i s | B ó k a b ú ð Fo rl a g s i n s | F i s k i s l ó ð 3 9

Lyftan #5 Spessi Vigdís Hauksdóttir er stödd í lyftunni hans Spessa ljósmyndara í gömlu Kassagerðinni á Laugarnesi. Á ferðalaginu upp fjórar hæðir hússins segir Vigdís frá sínum hæstu hæðum í kosningasigrum og persónulegum lægðum í lífinu. Vigdís segist hafa náð botninum í lífinu skömmu eftir hún

gerðist þingmaður árið 2009. „Barnsfaðir minn dó stuttu eftir þingkosningarnar. Á þessum tíma var kommentakerfið snarbilað og enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum. Ég þurfti að vera algjör töffari og vinna úr þessu áfalli með börnunum mínum. Það tímabil reyndi hvað mest á mig,“ segir hún með tárin í augunum. Vigdís segist ekki vera týpa sem dvelji lengi á botninum og fljótlega

hafi rofað til. „Ég lít á allan árangur sem sigur. Kosningasigrar bæði 2009 og 2013 standa upp úr og þegar ég gerðist flutningsmaður á afnámi laga sem innihéldu Svavarssamninginn í Icesave. Toppurinn í mínu lífi er þó kannski helst árið 2006 þegar ég fór í skiptinám til Kanada með börnin og braust út úr því sem var í gangi á Íslandi. Það var mesta óvissa sem ég hef farið út í og mikill persónulegur sigur.“

Gott um helgina Gott að hrista upp í hlutunum

Svo virðist sem rótgrónar lausnir í stjórnmálum heimsins séu ekki að virka, kannski er kominn tími til að gefa stjórnleysinu séns? Róttæki sumarháskólinn stendur fyrir umræðum um anarkisma á sunnudaginn kl. 13, Suðurgötu 10.

Gott að gleðjast í sól

Sólin er sífellt hærra á lofti og það er spáð blíðu um helgina. Skíðasvæðið í Skálafelli verður opið alla helgina og ísbúðirnar líka!

Gott að baða fætur

Á leið út í Gróttu er náttúruleg laug þar sem hægt er að skola burt óhreinindi jafnt og syndir af fótum sínum á helgarmorgnum. Ja, eða bara njóta!

Gott að hlusta á sögu

Sunnudagar eru barnadagar á Borgarbókasafninu. Sigrún Jóna les sögu fyrir börn og foreldra þeirra kl.15. Allir velkomnir í sögustundina, ókeypis.

Gott að rappa

Rappgyðjurnar í Reykjavíkurdætrum halda tónleika á Gauknum á föstudag og svo troða hip hopgoðsagnirnar í Forgotten Lores og rapparinn Kött Grá Pjé upp á ókeypis tónleikum í Stúdentakjallaranum á laugardaginn. Hvílík rapphelgi!



fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

68 |

Tímafrekt en girnilegt áhugamál Á matreiðsluvefnum EatRVK má finna fjölbreyttar uppskriftir þriggja vinkvenna. Vinkonurnar Tobba Marínós, Íris Ann Sigurðardóttir og Linda Björk Ingimarsdóttir hafa nú stofnað matreiðsluvefinn EatRVK. Á vefnum má finna fjölmargar uppskriftir af ýmsu tagi, allt frá rjómaostakonfekti til bráðholls Chia-grauts. Tobba segir tilgang vefsins aðallega vera að hafa uppskriftir sem vinkonurnar

sanka að sér allar á einum stað. „Íris Ann er frábær matarljósmyndari og okkur vinkonunum þykir öllum gaman að elda, svo það var náttúrlega næsta skref að stofna matarvef.“ Þrátt fyrir fjölmargar hollar uppskriftir á vefnum segir Tobba vefinn ekki hugsaðan sem

átaksvef. „Það fer bara eftir hvaða í stuði maður er. Sjálf kaupi ég aldrei sykur og finnst gaman að laga uppskriftir að hollu mataræði. Linda bakar hins vegar alveg úr sykri og oft leikum við okkur með það að hún baki „venjulega“ uppskrift, ég lagi hana að hollustunni og svo ber Íris þær saman.“

Uppskrift frá Tobbu að Bláberja Nicecream, sætum og ljúfum berjaís handa allri fjölskyldunni. Innihaldsefni 3 vel þroskaðir frosnir bananar (frystir í nokkrum bitum) 1 - 2 dl kókosmjólk (sykurlaus - úr fernu eða dós) 3 dl frosin ber t.d bláber og hindber 4 - 6 dropar hindberjastevía Leiðbeiningar: Settu öll innihaldsefnin í blandara eða matvinnsluvél. Byrjaðu á að setja

aðeins 1 dl af mjólk en ef það dugar illa bættu þá smám saman við meiri vökva. Látið matvinnsluvélina ganga á fullum styrk en stoppaðu reglulega til að skafa niður meðfram hliðunum. Smakkaðu til með stevíunni. Athugasemdir: Ef þú hefur ofnæmi fyrir banönum eða hatar þá bara getur þú notað frosið avocadó í staðinn og aukið berjamagnið. Höfundur: Tobba Marinós

Sjálfkrýnd fréttamynd ársins Kristinn var viðstaddur þegar albönsku fjölskyldunni var vísað úr landi og hafði ljósmynd hans mikil áhrif á framgang mála.

 Fleiri myndir á frettatiminn.is

Salvör Káradóttir gerir árið 2016 að sinni tík. Marilyn Monroe™; Rights of Publicity and Persona Rights: The Estate of Marilyn Monroe LLC.

Kristinn Magnússon er sagður eiga sjálfkrýnda fréttamynd ársins af Kevi, sem bíður þess að vera sóttur af lögreglunni og fluttur úr landi ásamt fjölskyldu sinni.

Kristinn Magnússon ljósmyndari er sagður eiga sjálfkrýnda fréttamynd ársins. Hann var viðstaddur kvöldið sem albanska fjölskyldan var sótt á heimili sitt og vísað úr landi. Kristinn tók myndina af þriggja ára og langveikum Kevi að ganga út fyrir dyrnar með bangsa í hendinni. Kristinn segir myndina hafa öðlast sjálfstætt líf. „Þetta var erfitt kvöld. Þau sátu öll í sófanum, tilbúin brottfarar og fylgdust með klukkunni tifa. Þetta var seint um kvöld svo börnin voru hrædd og óörugg, þau vildi ekki hleypa neinum

nærri sér. Eftir að hafa fylgt þeim út á flugvöll sendi ég nokkrar myndir áfram og ein þeirra öðlaðist sitt eigið líf í netheimum.“ Kristinn byrjaði að ljósmynda ungur að aldri þegar pabbi hans gaf honum myndavél. „Ég byrjaði að mynda landslag og fugla á Flatey á Breiðafirði. Ég hef nánast verið að mynda síðan fyrir íslenska og erlenda kúnna.“ Á meðal skrautlegra verkefna sem Kristinn hefur staðið að var fyrir Háafell geitabú þegar þau stóðu frammi fyrir gjaldþroti. „Ég setti upp stúdíó í fjárhúsinu og myndaði geiturnar. Þær eru allar mismunandi karakterar og baráttan var mikil að halda þeim innan rammans.“ | sgk

NÝTT

4 RAUÐIR, 1 FULLKOMINN FYRIR ÞIG TM

Ný Marilyn Monroe varalita lína Fjórir rauðir litir innblástnir frá hinni goðsagnakenndu Marilyn. Loks finnur þú fullkomna rauða litinn þinn Candice er förðuð með eftirfarandi vörum: Lasting performance farði, Mastertouch consealer, Creme puff Blush, Masterpice Max maskari, Marilin Monroe Ruby Red varalitur, High Definition eyeliner penni, Smokey Eye augnskuggapalletta.

Tekur við öllum áskorunum Salvör Káradóttir ætlar að gera 2016 að viðburðaríku ári og leyfir fólkinu í kringum sig að stjórna því sem hún gerir. Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir salvor@frettatiminn.is

„Það höfðu flestir skoðanir á hvernig ég ætti að gera hlutina öðruvísi þannig ég ákvað að árið 2016 ætla ég að leyfa þessu frábæra fólki að stjórna því hvað ég geri. Ég byrjaði að taka á móti áskorunum,“ segir í bloggfærslu Salvarar Káradóttur sem ætlar að taka áskorunum frá fólki sem mega standa í allt að 30 daga. Salvör segir 2015 hafa verið einstaklega misheppnað ár fyrir sig og ætlar hún að gera 2016 „að sinni tík“ líkt og bloggið hennar heitir: „2016 is going 2 be my bitch“. Hún segir sig reglulega tekna á teppið því hún hreyfi sig ekki nóg, skemmti sér ekki og hangi of mikið heima. „Það var merkilegt

að sjá hvað vinir og vandamenn hafa miklar skoðanir á því hverju maður á að breyta. Nú þegar þeim býðst að skora á mig, þá eru allir tómir.“ Fyrsta áskorun var að gerast vegan í 30 daga og segir Salvör það hafa gengið vel. „Síðast þegar ég gerðist vegan endaði ég á American Style um kvöldið. Núna er ég búin að vera vegan í mánuð og ætla að halda því áfram. Eftir tvær vikur var ég hætt að hugsa um grillmat og rif. Ég tók einnig þeirri áskorun að drekka ekki gos og gerast heimsóknarvinur hjá Rauða krossinum.“ Salvör segir hvern sem er mega skora á sig og nú þegar hafa borist nokkrar. „Ég á að borða grænan morgunmat í viku, segja já við öllu og prófa Tinder. Ég held ég láti Tinder vikuna og það að segja já við öllu þó ekki skarast á.“ Lesa má bloggfærslu Salvarar á www.salvorkara.wix.com og skrá sig á póstlista þegar hún hefur lokið við nýjar áskoranir.

Bestu lögin sem kepptu ekki fyrir hönd Íslands Á laugardaginn fer fram annað undankvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins. Í tilefni þess að stóra stundin nálgast tók Fréttatíminn saman lista af lögum með aðstoð meðlima FÁSES (Félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva) sem er að synd að hafa ekki fengið að njóta sín sem framlag Íslands til Eurovision.

1. Í síðasta skiptið –Friðrik Dór 2. Amor –Ásdís María 3. Ég lifi í draumi –Björgin Halldórsson 4. Karen –Björn Arason 5. Þér við hlið –Regína Ósk 6. Lífið er lag –Módel


30% Málningardagar

afsláttur af allri málningu 11.-15. febrúar

Ef þú kaupir vöru hjá okkur og sérð sömu eða sambærilega vöru auglýsta ódýrari annars staðar, innan 20 daga, endurgreiðum við þér mismuninn og 10% af honum að auki! Sjá nánar á www.byko.is

AuðvelT að versla á byko.is sendum út um allt land


fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016

70 |

Búðu þig undir endurkomu Blossa Bíómyndin Blossi/810551 hefur haft lengi átt leyndardómafullt orðspor. Á sínum tíma virtist heimurinn ekki tilbúinn fyrir Blossa/810551 og fékk hún lélega dóma, en myndin hefur verið ófáanleg frá aldamótum nema fyrir utan einstaka eintök á VHS. Myndin verður nú sýnd í Bíó Paradís á föstudaginn, forvitnum aðdáendum hennar til mikillar ánægju. Um gæði myndarinnar hefur oft verið deilt, en flestir eru sammála um að hún lýsi tíðaranda seinni hluta tíunda áratugarins vel. Hér eru nokkur ráð til að undirbúa sig undir Blossasprengjuna sem hlýtur að fylgja sýningunni.

Líf mitt sem köttur • Finndu þér góðan djammbol og vertu með bláan augnskugga. • Hlustaðu á Bubbleflies og Prodigy. • litaðu hárið á þér í æpandi lit. • Keyptu þér sólgleraugu á bensínstöð. • dustaðu rykið af Buffalo-skónum.

Lífsreyndar en ástríkar kisur Kettirnir Vök og Snævar eru nú í tímabundnu fóstri og eru meðal þeirra katta sem mæta á ættleiðingardag Dýrahjálpar á sunnudag. Vök dregur nafn sitt af því að aðeins 6 vikna gamalli var henni bjargað úr vök. Nú, hálfu ári seinna, er hún öll að koma til eftir það kalda sjokk, þykir örlítill klaufi en mikill kúruköttur. Snævar á líka stormasama fortíð, en hann er einn þeirra 50 katta sem lifðu við slæman aðbúnað í geymsluhúsnæði í Reykjavík þar til Matvælastofnun batt enda á það ástand á dögunum. Snævar hefur verið mikið lasinn síðan,

kvefaður og með sýkingar, og leit á tímabili meira út eins og gríslingur en kettlingur vegna kvefsins. Snævar berst enn við veikindi og verður því ekki einn þeirra katta sem reynt verður að ættleiða á sunnudag. Hann ætlar þó að mæta og sýna sig og sjá aðra, enda er hann mannblendinn og gjarn á að gefa frá sér nefmæltar stunur, vilji hann láta taka sig upp. Vinirnir Vök og Snævar eru bæði miklir hundavinir og sofa gjarnan með hundunum á tímabundnu fósturheimili sínu. Ættleiðingadagur Dýrahjálpar verður á Korputorgi á sunnudag frá klukkan 15.

Snævar er enn slappur eftir að vera bjargað úr geymslu í stóra MAST-málinu, en ætlar þó að kíkja á Ættleiðingadag Dýrahjálpar á sunnudag.

Í fyrsta sinn á sviðinu á Sónar Rudolph Valentino leikari.

Ætlar þú að halda upp á Valentínusardaginn? Valentínus Ólason

hafnsöguMaðuR „nei, nei, ég hef aldrei haldið upp á þennan dag enda held ég að þetta sé nú bara eitthvað amerískt dæmi. allir dagar hjá mér eru Valentínusardagar.“

Valentína tinganelli

skó- og fylgihlutahönnuðuR „Á mínu heimili er ekki haldið upp Valentínusardag heldur Valentínudag. Ég er hálfítölsk og á Ítalíu er þetta líka nafnadagurinn minn. Því fæ ég símtöl og hamingjuóskir þaðan á þessum degi. Við kærastinn minn höldum alltaf upp á daginn, förum út að borða eða gerum eitthvað kósí. Þetta er svolítið eins og auka afmælisdagur fyrir mig!“

Valentínus guðmundsson

VÉlViRki „nei, ekki er það nú, elskan mín. Ég hef aldrei haldið sérstaklega upp á þennan dag. samt er ég nú Valentínus.“

Þær Hildur, Karó og Steinunn eru rísandi stjörnur í raftónlistarsenunni. Þrátt fyrir ólíkar áherslur í tónlist eiga þær sameiginlegt að stíga á stokk á tónlistarhátíðinni Sónar í fyrsta sinn í ár. Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir salka@frettatiminn.is

Karó er mörgum kunn sem sigurvegari Söngvakeppni framhaldsskólanna í fyrra. Hún semur nú tónlist með þeim Loga Pedro og Auðuni, en á Sónar mun hún flytja tónlist þeirra Loga með honum. Næsta föstudag kemur út nýtt lag með Karó, og svo kemur hún fram í Norðurljósasal Hörpu á laugardeginum. „Ég ætla aðallega að vera í fíling og hafa gaman á sviðinu, en ekki leyfa neinu stressi að koma í veg fyrir það.“ Tónlist Steinunnar komst í sviðsljósið þegar plata hennar var á úrvalslista Kraums eftir að dómnefndin rakst á plötuna á síðunni Bandcamp. Steinunni kom svo skemmtilega á óvart að vera svo ein þeirra sem Kraumur verðlaunaði fyrir tónlist sína. asdfhg samanstendur af Steinunni og vini hennar Orra og troða þau upp á SonarPub-svæði Hörpu á laugardeginum. „Við Orri munum halda okkar fyrsta gigg á ævinni í næstu viku, en við erum bestu vinir svo við tökum þetta bara saman. Svo ég er ekki allt of stressuð.“

Hildur hefur reynslu af því að koma

Milkywhale og GKR á Húrra Popptvíeykið Milkywhale og rapparinn GKr koma saman á Húrra á laugardagskvöld. Gott fyrir bæði eyra og auga en þessar rísandi stjörnur eiga það sameiginlegt að vera með stórgóða sviðsframkomu. Húsið opnar klukkan níu og kostar 2000 krónur inn.

FÉKKSTU EKKI BLAÐIÐ Í DAG?

HAFÐU ÞÁ SAMBAND VIÐ DREIFING@FRETTATIMINN.IS

fram með hljómsveit sinni, Rökkurró, en spilar á Sónar með sitt eigið sólóverkefni. Hún er að gefa út nýtt lag með myndbandi og mun koma fram í Kaldalónssal Hörpu á föstudeginum. „Við þrjár verðum mættar í Eldborg að ári sem súpergrúppa, það er alveg á hreinu.“

Mynd | Rut

Hver veit nema þessi fundur tónlistarkvennanna Karó, Steinunnar og Hildar sé upphafið á myndun Súpergrúppu?

Íslensk þrívíddarlinsa vekur athygli Rafmagnsverkfræðingurinn Íris Ólafsdóttir keypti sína fyrstu linsu í versluninni B&H á Manhattan í New York fyrir mörgum árum. Ljósmyndaverslunin er sú stærsta í heimi og fær um 5000 gesti í heimsókn í dag svo það gladdi Írisi því mikið að koma sinni eigin linsu í sölu þar, mörgum árum síðar. „Eigendur verslunarinnar hringdu í mig á Þorláksmessu til að spyrja mig út í Kúlu Deeper. Við gengum frá samningi strax eftir áramótin en fyrstu vörurnar fengu þeir ekki í hendurnar fyrr en nákvæmlega tveimur árum síðar, það var núna á Þorláksmessu. Það tók nefnilega sinn tíma að fjármagna framleiðsluna og svo að framleiða fyrstu vöruna,“ segir Íris en þróunarvinnan var styrkt af Tækniþróunarsjóði og lokavaran var svo fjármögnuð á Kickstarter. Nú er þrívíddarlinsan Kúla til

Íslenska þrívíddarlinsan Kúla Deeper.

fyrir DSRL vélar og segir Íris viðbrögðin vera betri en hún þorði að vona. Næstu skref séu að auka framleiðslu til að sinna eftirspurn og klára að koma út Kúlu Bebe fyrir snjallsíma. „Það eru fleiri en við sem gerum okkur grein fyrir möguleikum Kúlu Bebe þrívídd-

armynda fyrir sýndarveruleikatæki því einn stærsti símaframleiðandi heims hafði samband í desember með áhuga á Kúlu Bebe fyrir sýndarveruleikalausn, svo við munum leggja mikla áherslu á þrívíddarlinsur fyrir snjallsíma árið 2016.“ | hh


Áhrifamikið heimildaverk um atburði sem aldrei gleymast „Þetta er óvenjuleg og einstök sýning sem allir ættu að kynna sér.” BL – DV

„Margbrotin sýning” BS – Kastljós

„Sjaldgæf auðmýkt og virðing er borin fyrir viðfangsefni sem snertir okkur öll djúpt og í heild sinni er ákaflega vel unnin.” MK – Víðsjá

„Hafði mjög mikil áhrif á áhorfendur” HA – Kastljós

TAkmarkaður sýningafjöldi Takmarkaður sýningafjöldi! Nýtt íslenskt leikverk um snjóflóðið á flateyri 1995 Eftir hrafnhildi & Björn Nýtt íslenskt leikverk hagalín um snjóflóðið á Thors flateyri 1995 Sun 31/1 kl. 20 UPPSELT Sun 7/2 kl. 20 Sun 14/2 kl. 20 Eftir hrafnhildi hagalín & Björn Thors Mið 3/2 kl. 20 UPPSELT Fim 11/2 kl. 20 Sun 28/2 kl. 20 Tryggðu þér miða! Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is


Hvað segir mamma?

Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Það er skammt stórra högga á milli hjá kokkinum og veitingahúsaeigandanum Hrefnu Rósu Sætran um þessar mundir. Nýverið kom á markað barnamatur sem hún framleiðir í félagi við Rakel Garðarsdóttur og nú hefur hún bæst í hóp Íslendinga sem framleiða hundamynd í Hollywood. Fréttatíminn hefur áður sagt frá myndinni sem kallast Jurassic Bark en í framleiðendahópnum eru einnig Orri Páll Dýrason, trommuleikari Sigur Rósar, Sindri Finnbogason, stofnandi Tix.is, og Kári Sturluson umboðsmaður. Myndin verður frumsýnd í sumar en hún fjallar um hunda sem búa sér til tímavél til að komast á júratímabilið þar sem stærstu bein í heimi er að finna... Leikhópurinn Óskabörn ógæfunnar frumsýnir verkið Illsku í Borgarleikhúsinu í næstu viku en það er byggt á samnefndri verðlaunabók Eiríks Arnar Norðdahl. Sveinn Ólafur Gunnarsson fer með eitt aðalhlutverkið en á sama tíma er hann að leika í kvikmyndinni Grimmd. Eflaust þarf að hressa Svein Ólaf við á milli tarna því ekki er langt síðan hann lék í leikritunum Endalok alheimsins og Eftir lokin og í sjónvarpsþáttunum Heimsendir... Bók Ragnars Jónassonar, Snjóblinda, hefur verið seld til Japans, Suður-Kóreu og Armeníu. Þetta er fyrsta bók Ragnars sem seld er til Asíu og fetar hann þar með í fótspor þeirra Yrsu Sigurðardóttur og Arnaldar Indriðasonar. Áður hafði Snjóblinda verið seld til forlaga í Bandaríkjunum, Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu og Póllandi auk Bretlands hvar Ragnar nýtur mikilla vinsælda. Samanlagt nær bókin því til tæplega helmings jarðarbúa eða þriggja milljarða manna sem geta þá notið þess að fá Snjóblindu...

Eigðu betri dag með okkur

jaha.is kubbur.indd 1

21.1.2016 14:56:51

„Ég held að hann sé að vinna eftir bestu samvisku og vona bara að hann hafi staðið sig vel. Hann virðist gera það. Hann er stundum að vinna langt fram á kvöld.“ Guðrún Hafsteinsdóttir er móðir Steinþórs Pálssonar, bankastjóra Landsbankans, sem hefur verið í eldlínunni vegna Borgunarmálsins.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.