13 02 2015

Page 1

Úrslitin ráðast í Eurovision úttekt 18

13.-15. febrúar 2015 6. tölublað 6. árgangur

Blóta þorrann með grænmeti ViðtaL 30

Við

Ljósmynd/Hari

Útskúfuð fyrir að vera arabi

síða 26

Þegar Imane Errajea heyrði af eyju lengst í norðri þar sem byggi friðelskandi fólk með engan her og öruggt umhverfi fyrir konur og börn að alast upp í ákvað hún að yfirgefa Marokkó og skjóta rótum á Íslandi. Í draumalandinu lenti hún hinsvegar fljótlega í útskúfun fordómafullra Íslendinga vegna uppruna síns. Imane einangraðist, kvíði sótti að henni og hún hugleiddi meðal annars að breyta útliti sínu til að líta ekki út eins og arabi. Fjandsamleg framkoma bílstjóra Strætó í hennar garð breytti kvíðanum í ótta sem varð til þess að hún deilir sögu sinni með Fréttatímanum.

Óskar og Snorri á rómantískum nótum í næstu mynd ViðtaL 16

Hreimur stýrir nýjum sjónvarpsþætti dægurmáL 62

Ve

Bío Paradís

19. febrúar

1. mars

Sverrir Guðnason

– besti leikari Svíþjóðar! Af íshokkítöffurum og ballettstjörnum í Flugnagarðinum 6

Sprettfiskur og stuttmyn dir

Fimm myndir keppa til úrslita í stuttmyndakep pni Stockfish og mun sigurmyndin hljóta Sprettfiskinn 2015. Myndirnar Herdísarvík eftir Sigurð eru Kjartan, Gone eftir Veru Sölvadóttur og Helenu Jónsdóttur, Happy Endings eftir Hannes Þór Arason, Foxes eftir Mikel Gurrea og Substitute eftir Madeleine SimsFewer, en Eva Sigurðardóttir framleiðir síðastnefndu myndirnar tvær. Sprettfiskur er í samstarfi við Canon og Nýherja sem veita Canon 70D myndavél í verðlaun fyrir bestu myndina.

Allar erlendu Óskarsmy

ndirnar til Íslands

Þrjár myndir af þeim fimm sem keppa um Óskarsverðlaun besta erlenda myndin sem verða sýndar á Stockfish. Hefndarsögur frá Argentínu, Ida frá Póllandi og Mandarínur frá Eistlandi. með verða allar myndirnar Þar fimm sýndar í íslenskum kvikmyndahúsum – en áður hafði Timbúktú frá Máritaníu verið sýnd á RIFF og Leviathan frá Rússlandi var lengi í almennum sýningum Paradís. í Bíó 4-5

Stockfish Blað um Stockfish European Film Festival fylgir Fréttatímanum í dag.

Fy íd


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.