13 05 2016

Page 1

frettatiminn.is ritstjorn@frettatiminn.is auglysingar@frettatiminn.is 20. tölublað 7. árgangur

Föstudagur 13.05.2016

Innlit til Lilju Pálma Ný vefsíða um íslensk heimili

Loftur vopnasali í Panama-skjölum Í viðskiptum við CIA, Stasi og einræðis­herra 22

30

Handleggsbraut mann Gæs réðst á starfsmenn Verkís

Hrært upp í majónesinu

42

6

Kleópatra Kristbjörg tjáir sig um sakamálið

Lögbrot segir landlæknir

Tvöfalt heilbrigðiskerfi. Íslenskar konur fara á einkaklíník í Ármúla

Innan við hundrað manns hirða 33 milljarða árlega Þrír fjórðu kvótans fara til rúmlega tuttugu fyrirtækja. 90 einstaklingar hafa fengið meira en 230 milljarða frá árinu 2008. Ingimar Karl Helgason ritstjorn@frettatiminn.is

Um þrír fjórðu alls fiskveiðikvóta við Ísland falla í skaut rúmlega tuttugu fyrirtækja. Innan við eitthundrað einstaklingar hirða árlega 33 milljarða af auðlindarentunni í gegnum eignarhald sitt á þessum fyrirtækjum sem telja má á fingrum og tám. Frá árinu 2008 leggur auðlindarentan sig á yfir 300 milljarða króna, samkvæmt útreikningum Indriða H. Þorlákssonar. 22 fyrirtæki fá þannig úthlutað einu prósenti eða meira af fiskveiðikvóta við Ísland. Samanlagt fá þau í eigin nafni yfir 70 prósent af kvótanum. Þegar könnuð eru eignatengsl þessara fyrirtækja við önnur sjávarútvegsfyrirtæki má ætla að hlutfall heildarkvótans sem þeim er úthlutað aukist upp í 73% eða jafnvel meira. Þegar eigendakeðja kvótahafanna hefur verið rakin í gegnum ýmis fé-

DJI vörurnar fást í iStore

lög, standa eftir um 90 einstaklingar. Sá hópur kemst fyrir í einum strætisvagni og hefur samtals fengið í sinn hlut vel yfir 230 milljarða króna af 322 milljarða króna auðlindarentu landsmanna. Hér er miðað við stöðuna árið 2015. Þegar ársreikningar þessara fyrirtækja fyrir árið 2014 eru kannaðir með tilliti til eignarhalds sést glögglega að enda þótt hluthafar í sumum þeirra séu margir – skipti jafnvel hundruðum – þá eru þeir fáir sem eiga bróðurpartinn í fyrirtækjunum, hafa áberandi yfirráð og/eða fá megnið af arðinum í eigin vasa.

Grætt á tá og fingri Örfáir raka til sín arðinum af auðlindinni

10

SkápaÍslendingar

Fimm milljónir Norðmanna halda með Íslendingum á EM í fótbolta

Tíu efstu

Þorsteinn Már Baldvinsson Samherji • 10 milljarðar Kristján V. Vilhelmsson Samherji • 10 milljarðar Helga S. Guðmundsdóttir Samherji • 10 milljarðar Guðmundur Kristjánsson Brim • 10 milljarðar Gunnar Tómasson Þorbjörn • 5,6 milljarðar Eiríkur Tómasson Þorbjörn • 5,6 milljarðar Gerður Sigríður Tómasdóttir Þorbjörn • 5,6 milljarðar Guðbjörg Matthíasdóttir Ísfélagið • 5 milljarðar Kristján Loftsson HB Grandi • 2,7 milljarðar Birna Loftsdóttir HB Grandi • 2,7 milljarðar

Phantom 4

4

20 FER OFTAR Á LÆKNAVAKTINA EN Í SUND EKKI SPARA SÓLARVÖRNINA Í SUMAR MAGGA PÁLA: ÞARF BARNIÐ AÐ FARA Í LEIKSKÓLA?

HARPA EINARS

SÝNIR NÝJA HÖNNUN Í CANNES EFTIR AÐ HAFA MISST FYRIRTÆKI Í HENDUR FJÁRFESTA, TEKIST Á VIÐ GEÐHVARFASÝKI OG VERIÐ HEIMILISLAUS

5 ATRIÐI SEM STUÐLA AÐ HEILBRIGÐRI HÚÐ FÖSTUDAGUR

13.05.16

FYRSTA KONAN SEM STJÓRNAR FÓTBOLTAÞÆTTI Á ÍSLANDI

ARNAR FREYR RAPPARI Í NÝJU HLUTVERKI

Alltaf með Fréttatímanum

Viðurkenndur endursöluaðili

OSMO

Inspire 1 v2.0

væntanlegur aftur 15. maí

30

KRINGLUNNI ISTORE.IS


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.