viðtal 30
yrsa roca Fannberg vann til verðlauna á heimildarmyndahátíðinni skjaldborg
- okkar hönnun og smíði
PIPAR\TBWA • SÍA • 141692
guðjón valur flytur með fjölskylduna til Barcelona en hann hefur spilað handbolta í Þýskalandi og danmörku.
Trúlofunarhringar
24 viðtal
helgarBlað
Laugavegi 61
Kringlan
Smáralind
www.jonogoskar.is
13.–15. júní 2014 24. tölublað 5. árgangur
ókeypis viðtal theódór Júlíusson varð fyrir áfalli við uppsögnina úr Borgarleikhúsinu
Lokaði sig af eftir uppsögnina Theódór Júlíusson leikari lokaði sig af á tímabili eftir áfallið sem hann varð fyrir við uppsögn hans úr Borgarleikhúsinu í vor. Í kjölfar mikillar gagnrýni í samfélaginu dró Kristín Eysteinsdóttir leikhússtjóri uppsögnina til baka en Theódór var hikandi að koma aftur til starfa því uppsögnin sat í honum. Samkvæmt læknisráði fór hann í meðferð á Heilsustofnuninni í Hveragerði þar sem hann náði andlegum styrk að nýju.
Með ástríðu fyrir mat
Mörtu Rún dreymir um ítalskan mat. 64 DægurMál
taktu t aktu HM prófið Hversu mikill HM fíkill ertu? 22 Fótbolti
6. tölublað 2. árgangur 13. júní 2014
Helmingi meiri líkur eru á að flugfreyjur fái brjóstakrabbamein
Tvöfalt
en aðrar konur.
meiri líkur eru á að karlkyns flugmenn fái sortuæxl i en karlar í öðrum stéttum.
Frumsýnir fyrstu stuttmynd Flugfreyjur fá frekar krabbamein sína Brjóstakrabbamein eru algengari meðal flugfreyja en annarra menn fái sortuæxl kvenna og líklegra i en karlar í öðrum er að karlkyns flugstéttum. Geislun úr geimnum hefur áhrif tími og aðrir lífsstílste en óreglulegur vinnungdir þættir spila líka inn í. Ísland er á mesta íslenskt flugfólk gæti geimgeislasvæðinu og því verið í meiri hættu en kollegar þess úti í heimi.
Endurskoða lyfjaskammta
líftíminn
Síða 8
fylgir fréttatímanum í dag Rannsaka þarf á ný ýmis lyf því prófanir hafa nær alfarið verið gerðar á körlum.
Síða 2
nota óhEfð bundndar aðfErð ir
Rannsókn á læknum sem beita óhefðbundnum lækningaaðfer ðum hér á landi.
Síða 4
miklar framfarir
Lág tíðni andvana fæðinga hér á landi og framfarir í rannsóknum á orsökum.
Síða 5
Þunglyndi á brEytingaskEiði
Líffræðileg breyting í heila kvenna rétt fyrir breytingaskeiðið uppgötvuð.
Síða 6
NÝJAR VÖRUR
síða 18
Ljósmynd/Hari
einnig í Fréttatímanum í dag: Hvítt og rautt í vínFrumskógi Búrgúndar – túristaBorgin reykjavík – íslenski Hipsterinn – sundFatatíska sumarsins
Áskorun fyrir Heimildarmynd fjölskylduna um mömmu
KRINGLUNNI/SMÁRALIND
Facebook.com/selected.island Instagram: @selectediceland
2
fréttir
Helgin 13.-15. júní 2014
Sjálfbærni SaMStarf Hr við bandaríSk an HáSkóla
Bandarískir nemar lagfæra stíginn að Þríhnjúkum Halla Harðardóttir halla@ frettatiminn.is
Í Háskólanum í Reykjavík er kenndur áfangi í samstarfi við North Eastern University í Boston um sjálfbærni í sjávarútvegi, ferðaþjónustu og orkumálum, með áherslu á þá nálgun sem á sér stað á Íslandi. Áfanginn fer fram á einum mánuði með tveimur vikum í kennslu, einni viku í hringferð um landið og lokaviku í lokaverkefni sem nemendur vinna með Íslandsstofu. „Þegar við byrjuðum með þennan kúrs fyrir þremur árum komu fimm nemendur, núna voru þeir átján og á næsta ári komast færri að en
vilja,“ segir Kristján Vigfússon, forstöðumaður MBA námsins í HR. Nemendurnir, sem kynntu í gær niðurstöður ferðarinnar og námsins, voru hæstánægðir með allan lærdóminn. „Þau voru mjög hrifin af því hversu sjálfbær fiskistofninn okkar er, en bentu þó jafnframt á að við gætum bætt það hvernig við náum í fiskinn, með því að minnka olíueyðslu og bætt notkun á veiðarfærum. Þau komu líka með athyglisverða hugmynd fyrir ferðaþjónustuna sem gengur út á að bæta hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla
Nýr meirihluti tekur við í borginni
í samstarfi við bílaframleiðendur og bjóða ferðamönnum upp á að ferðast um landið á rafmagnsbíl.“ Einn af hápunktum ferðarinnar var ferðin í Þríhnjúka. „Hópurinn vann þar að verkefni síðustu helgi í samfélagslegri sjálfbærni sem sneri að því að bæta og lagfæra göngustíginn upp í Þríhnjúka. Hann var orðinn ansi illa farinn og ferðamenn búnir að vera að brjóta sig þar. Nemarnir unnu þar hörðum höndum allan daginn og fengu svo að launum að síga niður í eldfjallið eftir erfiði dagsins.“
Bandarísku nemarnir lögðu sitt af mörkum í samfélagslegri sjálfbærni og fengu að síga niður í hellinn eftir allt erfiðið.
bíó Str ák arnir úr Sigur róS í biSneSS Með SuperMan-leik ar a
Hundarnir lenda í ævintýri... en að lokum bjarga þeir jólunum. Nýr meirihluti Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Vinstri grænna í Reykjavík kynnti áherslur sínar og verkaskiptingu í vikunni. Meðal helstu stefnumála er uppbygging 2.500 til 3.000 nýrra íbúða á næstu þremur til fimm árum. Kjör barnafjölskyldna verða bætt og verður fjármagn til skóla- og frístundasviðs aukið um 100 milljónir króna árið 2015 og árið 2016 verða settar 200 milljónir til viðbótar til lækkunar á námsgjöldum í leikskólum. Systkinaafslættir verða teknir upp og frístundakort hækkað um 5000 krónur á barn. Þá verður Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn efldur, unnið verður að eflingu strætó og komið verður á fót hjólaleigukerfi í Reykjavík. Dagur B. Eggertsson mun taka við embætti borgarstjóra, S. Björn Blöndal verður formaður borgarráðs og Sóley Tómasdóttir mun taka sæti forseta borgarstjórnar. Halldór Auðar Svansson mun gegna formennsku í nýrri fastanefnd í stjórnkerfi borgarinnar, Stjórnkerfis- og lýðræðisnefnd.
Hafmeyjan aftur í Tjörnina Jón Gnarr borgarstjóri tók í gær formlega á móti höggmyndinni Hafmeyjunni eftir Nínu Sæmundson í Hljómskálagarðinum. Það er verslunarmiðstöðin Smáralind sem færði Reykjavíkurborg styttuna að gjöf. Helgi S. Gunnarsson, stjórnarformaður Smáralindar, afhenti borgarstjóra verkið. Hafmeyjan verður meðal fleiri verka í sérstökum höggmyndagarði sem komið verður upp í Hljómskálagarðinum til minningar um formæður íslenskrar höggmyndalistar. Á sínum tíma keypti Reykjavíkurborg afsteypu af Hafmeyjunni og var hún afhjúpuð í Reykjavík í ágúst 1959. Miklar umræður voru í fjölmiðlum um styttuna og voru menn á öndverðum meiði. Svo fór að Hafmeyjan var sprengd í loft upp aðfaranótt nýársdags 1960. Nýja afsteypan af Hafmeyjunni hefur staðið í Sumargarðinum við Smáralind frá opnun verslunarmiðstöðvarinnar árið 2001.
Nokkrir Íslendingar hafa tekið höndum saman við Superman-leikarann Dean Cain við gerð myndarinnar The Three Dogateers Save Christmas. Frá vinstri eru Georg Holm, Andri Freyr Viðarsson, Orri Páll Dýrason, Sindri Már Finnbogason og Dean Cain. Samsett mynd/Hari
Íslendingar framleiða hundamynd í Hollywood Ert þú að huga að dreifingu? Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri auk lausadreifingar um land allt. Dreifing með
Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á auglysingar@frettatiminn.is
Fréttatímanum á bæklingum og fylgiblöðum er hagkvæmur kostur.
Þekktir Íslendingar framleiða fjölskyldumynd í Hollywood þar sem talandi hundar koma við sögu. Í aðalhlutverki er Superman-leikarinn Dean Cain. Draumurinn er að myndin verði sýnd í kvikmyndahúsum á Íslandi.
M
yndin er tilbúin og okkur líst vel á þau brot sem við höfum séð úr henni,“ segir Sindri Már Finnbogason. Sindri er einn framleiðenda kvikmyndarinnar The Three Dogateers Save Christmas sem frumsýnd verður vestanhafs fyrir jólin. Um er að ræða jólamynd fyrir alla fjölskylduna og í aðalhlutverki er leikarinn Dean Cain. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Superman í þáttunum Lois & Clark: The New Adventures of Superman. Síðustu ár hefur Cain einbeitt sér að fjölskyldumyndum, þar sem dýr koma gjarnan við sögu. Auk Sindra eru þeir Georg Holm og Orri Páll Dýrason úr hljómsveitinni Sigur Rós á meðal framleiðenda. Í hópnum eru sömuleiðis Kári Sturluson, einn umboðsmanna Sigur Rósar, Andri Freyr Viðarsson útvarpsmaður og mæðginin Helga Olafsson og Kristján Olafsson. Þau bera öll titilinn „Executive Producer“ að Hollywoodsið. „Ég var í fríi í Los Angeles hjá Kristjáni og okkur fannst tilvalið að fara út í kvikmyndabransann,“ segir Sindri léttur í bragði þegar hann er spurður um tilurð þessa verkefnis. „Við fórum á fund með leikstjóranum, Jesse Baget, en hann gerir aðallega „low budget“ hryllingsmyndir. Hann var með þrjár hugmyndir að hryll-
ingsmyndum sem okkur leist ekki nógu vel á en nefndi svo þessa hundamynd og við sögðum já um leið. Hann ætlaði að gera myndina fyrir lítinn pening en við stungum upp á að við myndum redda aðeins meiri pening og fá þekkt nafn í aðalhlutverkið,“ segir Sindri. Fljótlega bættust hinir fjárfestarnir í hópinn og boltinn hefur rúllað hratt síðan. „Myndin var kynnt á American Film Market-hátíðinni og fékk fínar viðtökur. Hún komst meðal annars á forsíðu Variety. Nú er búið að selja myndina, henni verður dreift í stórmörkuðum í Bandaríkjunum og fer í kjölfarið á Netflix og iTunes,“ segir Sindri. Draumurinn er svo að The Three Dogateers Save Christmas verði sýnd í íslenskum kvikmyndahúsum fyrir jólin. Hann vill ekki gefa upp hvað íslensku framleiðendurnir hafi lagt mikla peninga í myndina. Um hvað fjallar myndin? „Hún fjallar um þrjá talandi hunda sem persóna Deans Cain á. Hann skilur þá óvart eftir heima og þeir enda á að lenda í ævintýri... en að lokum bjarga þeir jólunum.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is
4
fréttir veður
helgin 13.-15. júní 2014
FöStudagur
laugardagur
Sunnudagur
áfram milt og blítt, en sólarlítið
einar Sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin.is
19
14 12
17
14
10
15
13 14
13
Sólarlítið og Smávæta hér og þar um v-vert lanDið. hægviðri.
fremur hlýtt, en víðaSt Skýjað og Stutt í Smá vætu.
höfuðBorgarSvæðið: Þykknar upp og smá rign. eftir hádegi.
höfuðBorgarSvæðið: Þungbúið en Þurrt að kalla.
höfuðBorgarSvæðið: sólarlaust, og smá rigning um miðjan daginn.
hemmi styrkir efnalítil börn hermann hreiðarsson knattspyrnumaður hefur stofnað sjóð í samstarfi við hjálparstofnun kirkjunnar sem hefur fengið nafnið „hemmasjóður“. stofnframlag hermanns er 500.000 krónur en sjóðurinn er til þess gerður að styrkja börn efnalítilla fjölskyldna og veita þeim þannig tækifæri til að stunda íþróttir. á www.gjöfsemgefur.is geta þeir sem vilja leggja sitt af mörkum lagt inn á hemmasjóð. Vilborg oddsdóttir, umsjónarmaður innanlandsstarfs hjálparstofnunar kirkjunnar, segir íþróttaiðkun barna oft geta verið þungan bagga að bera fyrir efnalitlar fjölskyldur enda hafi iðkunargjöld, búningakaup og ferðalög mikinn kostnað í för með sér.
Niðurfellanleg hliðarborð
• 3 brennarar úr ryðfríu stáli
• Postulínsemalerað eldhólf • Grillgrindur úr pottjárni • Kveiking í öllum rofum • Auka steikarplata fylgir • Niðurfellanleg hliðarborð • Efri grind • Bakki fyrir fitu • Hitamælir • Fáanlegt í fleiri litum
Er frá Þýskalandi
Skoðið úrvalið á www.grillbudin.is Smiðjuvegi 2, Kóp - S. 554 0400
15
Dálítil væta S- og Sv-lanDS frá miðjum Degi. Bjart og hlýtt n- og a-lanDS.
SUMARTILBOÐ 98.900
11
13
12
aukin bjartsýni stjórnenda stærstu fyrirtækja
breyting hefur orðið til hins betra á mati stjórnenda á núverandi aðstæðum í atvinnulífinu og telja mun fleiri að þær batni á næstu sex mánuðum en þær versni. nægt framboð er af starfsfólki en helst skortir starfsmenn í iðnaði og byggingarstarfsemi en enginn skortur er í verslun. Mun fleiri fyrirtæki áforma fjölgun starfsmanna en fækkun næstu sex mánuði, en á heildina litið gera þau ráð fyrir óbreyttum starfsmannafjölda þar sem stærri fyrirtækin gera ráð fyrir fækkun starfsmanna. að jafnaði vænta stjórnendur 3,0% verðbólgu næstu 12 mánuði. Þetta eru helstu niðurstöður könnunar Capacent á stöðu og framtíðarhorfum stærstu fyrirtækja, sem gerð var í maí 2014 og greint er frá á síðu samtaka atvinnulífsins. mat stjórnenda á núverandi aðstæðum er jákvæðara en í mars og jákvæðara en það hefur verið frá árinu 2007. 23% stjórnenda telja aðstæður í atvinnulífinu góðar, 16% slæmar en 60% telja þær hvorki vera góðar né slæmar. jákvæðni á þennan mælikvarða er langmest í sérhæfðri þjónustu og sjávarútvegi, minnst í iðnaði en matið er svipað í öðrum atvinnugreinum. -jh
18
Opið laugardaga til kl. 16
ríkiSborgar aréttur Fær ekki ríkiSborgar arétt vegna hr aðaSektar
Vegabréfslaus eftir 14 ár á Íslandi
sýrlendingur sem búsettur hefur verið á Íslandi í 14 ár og rekur hér eigið fyrirtæki fær ekki íslenskan ríkisborgararétt af ástæðum sem hann skilur ekki sjálfur. hann er vegabréfslaus og því nánast fastur í landinu því sýrlenska vegabréfið hans rann út fyrir tveimur árum. Vegna ástandsins í sýrlandi var sendiráðum víða um heim lokað svo hann fær ekki nýtt.
S
ýrlendingurinn Yaman Brinkhan hefur búið á Íslandi í 14 ár en fær ekki íslenskan ríkisborgararétt því hann hefur fengið umferðarsektir. Fyrir vikið er hann vegabréfslaus því sýrlenska vegabréfið hans rann út árið 2012 og fæst ekki endurnýjað því vegna ástandsins í Sýrlandi hefur sendiráðum Sýrlands víða um heim verið lokað. Yaman kom hingað beint frá Sýrlandi og fékk strax atvinnu- og dvalarleyfi. „Ég hef unnið frá því ég kom hingað og aldrei verið á bótum,“ segir Yaman. Hann á nú og rekur hér tvo veitingastaði undir nafninu Alibaba, er kvæntur sýrlenskri konu og eiga þau tvö börn. Hvorugt þeirra er með íslenskt vegabréf, því íslensk lög heimila það ekki nema annað foreldrið sé íslenskt, þrátt fyrir að börnin séu fædd og uppalin hér á landi. „Ég byrjaði að sækja um íslenskan ríkisborgararétt þegar ég var búinn að búa hér í níu ár en lögum samkvæmt má sækja um ríkisborgararétt eftir 7 ára búsetu. Ég fékk hins vegar synjun frá Útlendingastofnun því ég hafði fengið hraðasekt,“ segir Yaman. Árlega síðan hefur hann sótt um ríkisborgararétt en ávallt fengið synjun á þeim forsendum að hann hafi fengið umferðarsekt eða hraðasekt. „Ég hef reyndar verið mjög óheppinn með þetta,“ viðurkennir Yaman, „að ég hef fengið umferðarsekt á hverju af þessum fjórum árum sem ég hef sótt um.“ Samkvæmt lögum má ekki veita fólki íslenskan ríkisborgararétt ef það hefur fengið sekt á síðastliðnum tólf mánuðum. Lögfræðingur Yaman benti honum á að sækja um ríkisborgararétt í gegnum Alþingi, því þar
Ljósmynd/Hari
júní fer vel af stað í hita í reykjavík. meðalhiti það sem af er 11,2°C. metmánuðurinn frá 2010 er skammt undan ef tíðin helst svipuð. spáð mildu lofti af suðlægum uppruna yfir landinu. meira og minna skýjað á laugardag og sunnudag og lítilsháttar væta, einkum s- og V-til. Vindur hægur og ef sólin nær að brjótast í gegn fyrir norðan og austan fer hiti fljótt í 20 stig.
yaman brinkhan hefur búið 14 ár á Íslandi en fær ekki ríkisborgararétt. sýrlenska vegabréfið hans er útrunnið og því getur hann ekki heimsótt fjölskyldu sína sem býr á tyrklandi.
er ekki litið til smávægilegra brota á borð við umferðarlagabrot við veitingu ríkisborgararéttar.
alþingi synjaði honum ríkisborgararétti
„Ég fékk að heyra að ég uppfyllti öll skilyrði, hefði staðið íslenskupróf, væri fjárhagslega sjálfstæður og með hreint sakavottorð,“ segir Yaman. „Samt sem áður hefur nafnið mitt aldrei verið á listanum frá Alþingi,“ segir hann. „Það er óskiljanlegt, er mér sagt,“ segir hann. Fjölskylda Yaman, þar á meðal móðir hans, er búsett í Tyrklandi. Eftir að vegabréfið hans rann út þurfti hann að heimsækja móður sína en það tók hann sjö mánuði að fá ferðaleyfi frá íslenskum yfirvöldum til að geta ferðast á milli landa vegabréfslaus. „Mér var bent á að fara í sýrlenskt sendiráð og sækja um vegabréf eða fá staðfestingu á því að þeir gætu ekki gefið út vegabréf fyrir mig. Ég spurði
hvort fólk væri ekki meðvitað um það að sýrlenskum sendiráðum hefði verið lokað, en þá var mér sagt að koma með staðfestingu þess efnis. Það tók mig sjö mánuði að fá ferðaleyfið,“ segir Yaman. Tyrkneska landamæraeftirlitið tók hins vegar ferðaleyfið hans ekki gilt og var Yaman handtekinn við komuna til Tyrklands og sendur í handjárnum aftur til Danmerkur, þaðan sem hann hafði flogið. Hann fékk þó blíðari móttökur í Danmörku og kom aftur til Íslands. „Ég kemst kannski til Danmerkur eða Þýskalands á íslenskum ferðapappírum, en ekki til Tyrklands eða til að mynda Dubaí, þar sem móðir mín dvaldist um tíma,“ segir Yaman. Fyrir ári síðan óskaði Yaman eftir viðtali við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. Hann hefur enn ekki fengið viðtal við hana. Sigríður Dögg auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is
www.n1.is
facebook.com/enneinn
Sigurvegari sumarsins Í leikjum sem enginn hefur spilað áður kemur oft á óvart hver reynist vera bestur. Er það fermingarbarnið með reynslu af tölvuleikjum? Skrifstofumaður með sérþekkingu á inniskóm? Sæktu Vegabréfið, safnaðu stimplum og fáðu spennandi Minute to Win It þrautir. Farðu í keppnisferðalag með fjölskyldunni í sumar – það er alltaf stutt í næstu N1 stöð.
Náðu í Vegabréfið á næstu N1 stöð
Sýningar hefjast á SkjáEinum næsta haust
Safnaðu stimplum og fáðu vinninga
Taktu þátt í skemmtilegum leik á vegabrefaleikur.is
Hluti af ferðasumrinu
6
fréttir
Helgin 13.-15. júní 2014 Flug greenland express air Frestaði jómFrúrFluginu
Fíkniefni undir hælinn lögð Það er greinilega allt reynt þegar koma á fíkniefnum á milli landa. Nýverið stöðvuðu tollverðir póstsendingu sem innihélt í fyrstu saklausan varning ef ekki hefði verið til staðar rökstuddur grunur um annað. Sendingin innihélt skópar, nánar tiltekið svokallaða strandskó. Í skónum voru vandlega farin tæp 22 grömm af kristölluðu metamfetamíni. Efnunum hafði verið komið fyrir í skósólunum og var málið kært til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Viðtakandi parsins verður því að finna aðra lausn á skóbúnaði þegar hann heimsækir strendur Íslands í sumar. Tollstjóri minnir að gefnu tilefni á fíkniefnasímann 800 5005. Í hann má hringja nafnlaust til að koma á framfæri upplýsingum um fíknief-
Flugfélagið finnst ekki Grænlenska flugfélagið Greenland Express Air sem býður flugferðir milli Grænlands, Íslands og Danmerkur er skráð við Lágmúla 7 í Reykjavík en þar er enga starfsstöð að finna. Gert Brask, forstjóri fyrirtækisins, segir það engar starfsstöðvar hafa til að geta boðið sem lægst miðaverð. Til stóð að hefja áætlunarflugið þann 2. júní en engu að síður var ekki sótt um ferðaskipuleggjendaleyfi til Ferðamálastofu á Íslandi fyrr en 6. júní. Samkvæmt nýrri áætlun hefjast flugferðir í næstu viku.
namál. Fíkniefnasíminn er samvinnuverkefni lögreglu og tollyfirvalda og er liður í baráttunni við fíkniefnavandann.
Mt. Gert Brask, stofnandi og forstjóri Greenland Express Air.
Í HvAÐA SætI veRÐUR þú?
Mynd/ Sermitslaq/Rimdal Th. Høegh
Hm-tilBOÐ – líklega besta sæti í heimi!
Þess vegna getum við boðið miða á lægra verði en samkeppnisaðilar okkar.
119.990 Fullt VeRÐ: 159.990
Aspen Gæðaleður nokkrir litir. Stærð: B:103 D:85 H:93 cm.
g
rænlenskt flugfélag, Greenland Express Air, sem stefnir á að hefja áætlunarflug milli Grænlands, Íslands og Danmerkur í júní hefur enga starfsstöð á Íslandi þrátt fyrir að á vef fyrirtækisins sé það sagt til húsa í Reykjavík. Gert Brask, stofnandi og forstjóri Greenland Express Air, segir fyrirtækið ekki hafa neinar eiginlegar starfsstöðvar til að geta boðið upp á lægra verð. Í apríl sendi Brask frá sér fréttatilkynningu þar sem sagði að fyrirtækið hafi gert samning við hollenska leiguflugfélagið Denim Air um leigu á Fokker 100 flugvél með sæti fyrir 100 farþega. Til stóð að flug milli Grænlands, Íslands og Danmerkur myndi hefjast þann 2. júní en í lok maí var því frestað. Brask sagði þá við grænlenska blaðið Sermitslaq að það væri vegna tæknilegra örðugleika en síðar kom í ljós að það var vegna þess að Denim Air var ekki komið með flugrekstrarskírteini frá Hollandi vegna þessara nýju áfangastaða. Brask staðfestir í tölvupósti til Fréttatímans að öll leyfi séu nú til staðar og stefnt að hefja flug þann 17. júní. Á vef fyrirtækisins er flipi þar sem fólki er beint sem vill hafa samband. Þar er gefið upp heimlisfangið Lágmúli 7. Við Lágmúla 7 er hins vegar engar merkingar að finna sem gefa til kynna að þar sé Greenland Express Air til húsa og enginn póstkassi merktur fyrirtækinu. Í tölvupósti til samstarfsaðila Fréttatímans hjá Sermitsiaq segir Brask að fyrirtækið sé skráð hjá lögmannsstofu í Reykjavík en hvorki á Íslandi né annars staðar sé Greenland Express Air með eiginlega starfsstöð þar sem verkefnum þess sé út-
25% afsláttur
149.990 Fullt VeRÐ: 179.990
af öllum styrkleikum og pakkningastærðum
KOMDU OG SJÁÐU NÝJA
RiAlto Gæðaleður svart, hvítt eða vínrautt. Stærð: B:81 D:98 H:107 cm.
SÝNINGARRÝMIÐ OKKAR!
HúsgAgnAHöllin • B í l d s h ö f ð a 2 0 • Re y k j a v í k O g Dalsbraut 1 • Akureyri e i t t s í m A n ú m e R
558 1100
®
NÝTT
vistað til að lágmarka kostnað fyrirtækisins þannig að hægt sé að bjóða sem lægst verð. „Þess vegna getum við boðið miða á lægra verði en samkeppnisaðilar okkar,“ segir hann. Nokkrar lögmannsstofur eru skráðar til húsa við Lágmúla 7 en Brask vill ekki gefa upp hvaða lögmannsstofa gaf honum heimild til að skrá fyrirtækið þar. Þá er símanúmerið sem er gefið upp á vef Greenland Express Air ekki á Íslandi heldur hjá símsvörunarfyrirtæki í Danmörku sem fyrirtækið er með samning við. Þrátt fyrir að lengi hafi staðið til og verið gefið út að flugið myndi hefjast 2. júní hafði Greenland Express Air ekki ferðaskipuleggjendaleyfi á Íslandi þar til 10. júní og sótti raunar ekki um það til Ferðamálastofu fyrr en 6. júní. Fyrir 10. júní hafði fyrirtækið því ekki heimild til að fljúga hingað. Í svari til Fréttatímans segir Brask að sótti hafi verið um leyfið um leið og ljóst var að höfuðstöðvar fyrirtækisins ættu að vera á Íslandi. Á vefnum Allt um flug var greint frá því að íslenska flugfélagið Eyjaflug (Air Arctic) hafi í haust keypt 40 prósenta hlut í Greenland Express og á móti keypti Gert Brask þriðjungshlut í Eyjaflugi og muni því rekstur félaganna beggja því sameinast. Það er hins vegar Brask sem sækir um ferðaskipuleggjendaleyfið hér á landi fyrir hönd félagsins. Fréttatíminn hafði samband við Einar Aðalsteinsson, meðeiganda í Eyjaflugi og framkvæmdastjóra Greenland Express Air, í tölvupósti en hann vísaði fyrirspurnum til Brask. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
GAMALDAGS
PIPAR\TBWA - SÍA - 141575
Njótum sumarsins til hins ýtrasta
1 lítri
Með
n ísle
sku
jóm r m
a
8
fréttir
Helgin 13.-15. júní 2014
Dýr alíf r akettuprik, r afmagnssnúr a og sprek mynDa Hr afnsHreiður
Hrafnsungar í laup við Einarssafn við það að fljúga úr heiðrinu Fimm hrafnsungar eru í laup á syllu utan á húsi Safns Einars Jónssonar í Þingholtunum. Þeir skriðu úr eggi í byrjun maí og eru við það að fljúga úr hreiðrinu. Allir eru vel á sig komnir enda hugsa nágrannar vel um ungana sína.
H
rafnapar hefur gert sér laup á syllu utan á húsi Safns Einars Jónssonar við Eiríksgötu í Þingholtunum í Reykjavík og vakið hefur verð skuldaða athygli íbúa í nágrenn inu. Í laupnum eru fimm vel haldnir ungar, að sögn Kristínar Alísu Ei ríksdóttur, meistaranema í líffræði, sem merkti ungana fyrir um tveim ur vikum. Hún rannsakar nú varp vistfræði hrafna og atferli. „Talið er að þetta sé hrafnapar sem haldið hefur til í borginni í þrjú til fjög ur ár og verpt hafi í Austurbæjar skóla í fyrra. Safnstjórinn í Einars safni segir að það hafi áður verpt í Einarssafni en ekki fyrr tekist að
koma ungum á legg,“ segir Kristín Alísa. Laupurinn er veglegur og vel sýnilegur frá inngangi safnsins, Freyjugötumegin. Hann er gerður úr trjágrein um og rak ettuprik um en að sögn Krist ínar A lísu má einnig sjá rauðan og grænan rafmagnsvír í laupn um enda hrafninn þekktur fyrir glysgirni. „Þetta hlýtur að vera konungborinn hrafn, fyrst hann velur sér svona veg legan og flottan stað til að verpa
á,“ segir Kristín Alma. Innsta byrði laupsins er oftast gert úr mjúku efni á borð við ull eða hrosshár en þar sem ekki er um auðugan garð að gresja innan borgarlandsins af slíkum auðlindum klæddi hrafns parið laup sinn með mosa og öðr um mjúkum gróðri, að sögn Krist ínar Alísu. Hrafnaparið hefur haf ið hreiðurgerðina í by rjun apríl og verpt um miðjan mán uðinn. Safn stjóri
Einarssafns segist hafa heyrt fyrsta tístið í ungunum þann 9. maí og samkvæmt því eru þeir fimm vikna gamlir. Að sögn Kristínar Al ísu fljúga hrafnsungar úr hreiðrinu um það bil sex vikna gamlir. „Þeir eru þó ótrúlega heimakærir og eru oft lengi í hreiðrinu þótt þeir séu vel orðnir fleygir,“ segir hún. „Þeg ar við merktum þá, fyrir tveimur vikum, voru þeir allir fimm í góð um holdum og virtust eiga framtíð ina fyrir sér. Þeir virtust allir jafn frekir, sem er jákvætt, því í þessum heimi gildir lögmálið að sá hæfasti lifir af,“ segir hún. Aukning hefur verið á því að hrafnar verpi í borglandinu. Þeir éta í raun hvað sem er, allt frá skor dýrum, eggjum og fuglsungum, í leifar af mat borgarbúa. „ Hra f ninn er mikill tækifærissinni og étur eiginlega það
RAGNHEIÐUR
sem hann kemst í. Sumt fólk held ur mikið upp á hrafninn og gefur honum jafnvel reglulega að éta. Við sáum þegar við merktum ungana um daginn að fólkið hér í nágrenn inu stendur vörð um ungana. Kona nokkur kom hlaupandi að okkur þegar við fórum í hreiðrið því hún hélt að við værum að fara að gera ungunum mein,“ segir hún. Kristín Alísa telur ólíklegt að hrafnaparið verpi aftur á sama stað að ári. „Hrafnapör makast fyrir lífs tíð. Þeir eigna sér svokölluð óðul, sem eru 12 ferkílómetrar að stærð, og verpa á nýjum stað innan þess ár hvert. Hluti af tilhugalífinu á vorin er að búa til hreiður. Hver veit nema að þeir byggi sér hreið ur í Hallgrímskirkju að ári,“ segir Kristín Alísa. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatíminn.is
HALLUR
ELÍSABET
fréttir 9
Helgin 13.-15. júní 2014
Fimm stálpaðir hrafnsungar í laup í Einarsgarði eru farnir að búa sig undir að fljúga úr hreiðrinu. Þeir eru allir vel haldnir, að mati líffræðings.
BETRI BANKAÞJÓNUSTA Á NÝJUM STAÐ Starfsemi útibúa Arion banka í Austurstræti og við Hlemm hefur verið flutt í Borgartún 18. Nýja útibúið er búið notendavænni tækni og nútímalegri hönnun til að uppfylla þarfir þínar. Við aðstoðum þig við að nota nýja tegund hraðbanka þar sem þú getur lagt inn peninga, sinnt millifærslum og greitt reikninga, auk hefðbundinna aðgerða. Fleiri fjármálaráðgjafar sem veita þér faglega og trausta ráðgjöf og auðvelda þér að taka réttu ákvarðanirnar. Þetta köllum við betri bankaþjónustu
VELKOMIN Í BORGARTÚN 18
KRISTJÁN ÞÓR
10
fréttir
Helgin 13.-15. júní 2014
Erum mEð kaupanda
af EinbýliSHúSi í foSSvoGi, minnSt 4 SvEfnHErbErGi
Erum mEð kaupanda af 3 - 4ra herbergja íbúð á svæði 103, 104, 105 og 108
frítt
SöluvErðmat
Ása Björg Valgeirsdóttir er formaður nýs félags fólks með skjaldkirtilssjúkdóma sem ber heitið Skjöldur. Ljósmynd/Hari
Flókið að greina skjaldkirtilssjúkdóma Um 70 manns mættu á fyrsta fræðslufund nýstofnaðs félags fólks með skjaldkirtilssjúkdóma. Ása Björg Valgeirsdóttir, formaður Skjaldar, segir marga eiga erfitt með að fá greiningu vegna þess hve almenn og fjölbreytileg einkennin eru. Sjálf þjáðist hún af þunglyndi, útlimakulda og gleymsku en hefur fengið bót meina sinna í dag og vill aðstoða aðra við að finna vellíðan.
rúnar S. Gíslason Hdl. Löggiltur fasteignasali
A
Allt til alls
Guðrún Helga sölufulltrúi gudrun@fasteignasalan.is s: 782-4407
Hvað gerir skjaldkirtilshormón? Skjaldkirtilshormón stjórnar efnaskiptum líkamans, vexti og þroska og enn fremur virkni. Hormónið hefur margvísleg áhrif á efnaskiptin. Það örvar nýmyndun prótína og niðurbrot fitu. Ásamt vaxtarhormóni frá heiladingli og insúlíni flýtir skjaldkirtilshormón líkamsvexti, einkum vexti taugavefja. Heimild: Vísindavefurinn.is
Arctic Root Forte, burnirót er náttúrulegur orkugjafi sem eflir taugakerfið og virkar vel gegn streitu og álagi.
A
llar frumur líkamans hafa mótttakara fyrir skjaldkirtilshormón. Ef það er of mikil eða of lítil framleiðsla á hormóninu er þetta bara spurning um hvað gefur sig fyrst. Það er allt undir,“ segir Ása Björg Valgeirsdóttir, formaður nýs félags fólks með skjaldkirtilssjúkdóma sem ber heitið Skjöldur. Eftir á að hyggja segist hún hafa verið komin með einkenni þess að vera með vanvirkan skjaldkirtil strax á unglingsárunum þó hún fengi greininguna ekki fyrr en löngu seinna. „Stærsta vandamálið er ekki hversu margir eru greindir með skjaldkirtilssjúkdóma heldur hversu margir eru ógreindir. Vegna þess hversu einkennin eru fjölbreytileg getur það reynst erfitt að fá rétta greiningu og fjölmörg dæmi eru um að fólk sé einfaldlega greint með sjúkdóma sem í raun eru afleiðingar þess að vera með skjaldkirtilssjúkdóm,“ segir hún. Bæði móðir og móðursystir Ásu eru með skjaldkirtilssjúkdóma og komst hún fljótt að því að veikindi hennar voru af svipuðum toga og móðursystur sinnar. „Ég hef verið of þung frá því um fermingu og átt erfitt með að léttast. Ég var komin með þunglyndi, félagsfælni og þjáðist þar að auki af sífelldum útlimakulda. Mér var alltaf kalt á höndum og fótum. Þetta var svona innankuldi sem ég gat ekki klætt af mér með því að fara í ullarsokka. Ég var framtakslaus og sinnuleysið algjört. Síðan var það gleymskan sem stóð mér mjög fyrir þrifum. Það var ekki hægt að morgni að biðja mig um að kaupa mjólk eftir vinnu nema ég skrifaði það hjá mér og væri með það á miða fyrir framan mig allan daginn.“
Ein blóðprufa
Skýringarmynd af skjaldkirtlinum.´Mynd/ Vísindavefurinn.is
Ása segir það oft fylgifisk þess að vera með svona fjölþætt einkenni að fólk verður góðir leikarar til að breiða yfir sífellda verki og óþægindi. „Ég sagði oft við fólk að ég hefði það bara ágætt þó mér liði mjög illa. Þetta slæma minni leiddi til þess að ég mundi ekki hvað ég sagði við fólk síðast þegar ég hitti það og það leiddi til þess að ég fór að forðast félags-
legar aðstæður. Ég treysti mér ekki til að eiga samskipti við fólk. Skjaldkirtilssjúkdómar eru greindir með blóðprufu og eftir að Ása var greind fór hún á lyf sem hjálpuðu henni mikið. Í raun er fólk með skjaldkirtilssjúkdóma afar fjölbreytilegur hópur, það hefur mjög ólík áhrif að vera með vanvirkan skjaldkirtil eða að hafa ofvirkan skjaldkirtil. Þá falla ýmsir sjálfsofnæmissjúkdómar þar undir sem og krabbamein í skjaldkirtli. „Það er ekkert eitt að vera með skjaldkirtilssjúkdóm. Einkenni geta verið allt fá því að valda fólki örlitlum óþægindum yfir í að fólk verður hreinlega óvinnufært og þar sem einkennin eru almenn fær það oft seint greiningu. Fyrir marga þarf töluvert átak að fá rétta greiningu því einkennin eru mörg og óræð. Fyrir þá sem ekki þekkja til getur verið erfitt að koma púslinu saman,“ segir Ása.
Sterkari saman
Félag fólks með skjaldkirtilssjúkdóma, Skjöldur, var stofnað í apríl en fyrsti opni fræðslufundurinn haldinn í lok maí. Þá mættu um 70 manns en alls eru 170 skráðir í félagið. „Mótttökur hafa farið fram úr okkar björtustu vonum,“ segir Ása. Þeir sem stóðu að stofnuninni kynntust á Facebook í sérstökum „Spjallhópi fólks með skjaldkirtilssjúkdóma“ þar sem um 3 þúsund manns eru skráðir. Einnig er búið að setja á laggirnar fræðsluvefinn Skjaldkirtill.com þar sem unnið er að því að safna saman upplýsingum. Ása segir samtökin mikilvæg til að fólk finni að það sé ekki eitt. „Það fylgir því mikill vanmáttur að vita ekki nákvæmlega hvað er að sér. Þegar fólk er alltaf þreytt og kalt er einfalt að ráðleggja því að fara fyrr að sofa og klæða sig betur. En hvað ef það lagast ekki? Félagið er vettvangur þar sem fólk getur fengið stuðning. Við stefnum einnig á að eiga í samræðum við heilbrigðisstéttina í heild sinni um hvað má betur fara og einnig fylgjast með nýjustu rannsóknum úti í heimi.“ Með því að taka réttu lyfin, taka vítamín og huga að mataræðinu hefur Ásu tekist að halda sér í góðu formi. „Síðasta ár hefur verið mér afar gott. Við í stjórninni eigum það flest sameiginlegt að vera farið að líða betur og við fengum mikla þörf til að aðstoða aðra til að finna sömu vellíðan. Við erum sterkari saman.“
Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
www.lyfja.is
Heilsa og hreyfing í sumar Í Lyfju bjóðum við sérstakan sumarafslátt af úrvali vandaðrar vöru fyrir útiveru og hreyfingu sumarsins. Verum vel undirbúin fyrir allt það skemmtilega sem sumarið hefur upp á að bjóða.
Sjúkrataska Ómissandi þáttur í ferðalagið. Hægt að festa við beltið.
Regenovex Hylki og gel. Náttúrleg lausn við liðverkjum. Hýalúrósýra fyrir liðina og Bionovex-olía gegn bólgum.
Heelen Heelen bíður einfaldar lausnir við erfiðum vandamálum. Ekki þjást að óþörfu!
Lágmúla Laugavegi Nýbýlavegi
Smáralind Smáratorgi Borgarnesi
20% afsláttur Gildir til 7. júlí
20% afsláttur Gildir til 7. júlí
20% afsláttur Gildir til 7. júlí
Grundarfirði Stykkishólmi Búðardal
Hansaplast Vatnsheldur, ver gegn blöðrum, óhreinindum og bakteríum.
Arctic Root & Astazanthin Arctic root eykur einbeitingu og kraft. Astazanthin minnkar harðsperrur, eykur liðleika, mýkir og styrkir húð.
SoreNoMore Eitt öflugasta verkjagelið á markaðnum í dag. Frábær náttúruleg hita- og kælikrem fyrir gönguferðir.
Patreksfirði Ísafirði Blönduósi
Hvammstanga Skagaströnd Sauðárkróki
20%
Voltaren Dolo
afsláttur
afsláttur
Gildir til 7. júlí
Gildir til 7. júlí
20%
Resorb Sport
Gildir til 7. júlí
Með sítrónubragði.
afsláttur
Bætir upp vökvatap við líkamlegt álag.
20% afsláttur
Vulkan Hita og stuðningshlífar í miklu úrvali, fyrir hæla, kálfa, læri, nára og bak.
20% afsláttur Gildir til 7. júlí
20% afsláttur Gildir til 7. júlí
Gildir til 7. júlí
Húsavík Þórshöfn Egilsstöðum
20%
Seyðisfirði Neskaupstað Eskifirði
Reyðarfirði Höfn Laugarási
Selfossi Grindavík Keflavík
R VIÐ
STEFNUM
R Á
KVENnAHLAUPIÐ Konur eru konum bestar
Hlaupið er á eftirtöldum stöðum: Reykjanesbær: Hlaupið frá Húsinu okkar, Hringbraut 108, Keflavík kl. 11.00. Forskráning í Húsinu okkar 13. júní milli kl. 17 og 19.
Hvalfjarðarsveit: Hlaupið frá Heiðarborg í Hvalfjarðarsveit kl. 10.30. Forskráning á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar á opnunartíma og hjá Guðnýju í síma 846 0162.
Ísafjörður: Hlaupið frá Íþróttahúsinu Torfnesi kl. 11.00. Forskráning í versluninni Jóni og Gunnu, hjá Sjóvá og í versluninni Hlíf.
Hólmavík: Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl. 11.00.
Sandgerði: Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl. 11.00. Forskráning í Íþróttamiðstöðinni á opnunartíma.
Borgarnes: Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl 11.00.
Bolungarvík: Hlaupið frá Hrafnakletti kl. 11.00. Forskráning í Samkaup Bolungarvík 13. júní frá 15–17.
Hvammstangi: Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl. 11.00. Forskráning í síma 865 2092 eða á netfangið usvh@usvh.is.
Garður: Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl. 11.00. Forskráning í Íþróttamiðstöðinni á opnunartíma.
Hvanneyri: Hlaupið frá Sverrisvelli á Hvanneyri kl. 11.00. Forskráning hjá Sólrúnu Höllu á netfangið solla@vesturland.is og í síma 863 0168.
Grindavík: Hlaupið frá Sundlaug Grindavíkur kl. 11.00. Forskráning í Sundlauginni á opnunartíma.
Reykholt: Hlaupið frá Fosshóteli Reykholti kl. 11.15. Forskráning í móttöku Fosshótels Reykholti frá 10.45 á hlaupadag.
Vogar: Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl. 11.00. Forskráning í Íþróttamiðstöðinni á opnunartíma.
Stykkishólmur: Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl. 11.00. Forskráning í Heimahorninu á opnunartíma.
Garðabær: Hlaupið frá Garðatorgi kl. 14.00. Forskráning: sjá á kvennahlaup.is. Upphitun hefst kl. 13.30.
Grundarfjörður: Hlaupið frá Íþróttahúsinu kl. 14.00. Forskráning hjá Kristínu Höllu í síma 899 3043.
Viðey: Hlaupið frá Viðeyjarstofu kl. 10.30. Forskráning 13.–14. júní í miðasöluskúr Eldingar á Skarfabakka í Sundahöfn.
Snæfellsbær: Hlaupið frá Sjómannagarðinum í Ólafsvík kl. 11.00. Forskráning í Sundlaug Ólafsvíkur.
Mosfellsbær: Hlaupið frá Varmárvelli kl. 11.00. Forskráning í World Class Lágafellslaug og frá kl. 10.00 á hlaupadag á Varmárvelli.
Staðarsveit: Hlaupið frá Lýsuhólsskóla kl. 11.00.
Kjós: Hlaupið frá Kaffi Kjós v/Meðalfellsvatn kl. 14.00. Forskráning í Kaffi Kjós. Akranes: Hlaupið frá Akratorgi kl. 10.30.
Búðardalur: Hlaupið frá Leifsbúð kl. 11.00. Forskráning á netföngin thorunnb.einarsdottir@gmail.com og bjoggabjorns@gmail.com eða í símum 823 7060 og 823 3098. Reykhólahreppur: Hlaupið frá Grettislaug á Reykhólum kl. 11.00.
14. JÚNÍ 2014
Þátttökugjald: 12 ára og yngri 1.000 kr. 13 ára og eldri 1.500 kr.
Súðavík: Hlaupið frá Gamla pósthúsinu kl. 11.00. Forskráning í Víkurbúðinni. Flateyri: Hlaupið frá Íþróttahúsinu kl. 11.00. Suðureyri: Hlaupið frá Íþróttahúsinu kl. 11.00. Forskráning hjá Þorgerði Karlsdóttur í síma 899 9562. Patreksfjörður: Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni Bröttuhlíð kl. 11.00. Forskráning í Bröttuhlíð á opnunartíma. Barðaströnd: Hlaupið frá Birkimel kl. 20.00. Forskráning hjá Kristínu Hauks í síma 616 7965. Tálknafjörður: Hlaupið frá Íþróttahúsinu kl. 18.00, föstudaginn 13. júní. Forskráning á netfangið mariong@myself.com. Þingeyri: Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni Þingeyrarodda kl 11.00. Forskráning á Brekkugötu 42, 13. júní. Borðeyri: Hlaupið frá Tangahúsinu kl. 13.00. Forskráning hjá Eddu í síma 863 1777 eða á netfangið edduyoga@gmail.com.
Drangsnes: Hlaupið frá Fiskvinnslunni Drangi kl. 11.00.
Blönduós: Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl. 11.00. Forskráning frá kl. 10.30. Skagaströnd: Hlaupið frá Íþróttahúsinu kl. 11.00. Forskráning í Olís á Skagaströnd. Sauðárkrókur: Hlaupið frá Sundlauginni 15. júní kl. 11.00. Forskráning í Þreksport á opnunartíma og í sundlauginni 13. júní frá 18–20 og frá 10 á hlaupadag. Hólar: Hlaupið frá háskólabyggingunni á Hólum kl. 10.30. Forskráning hjá Sillu í síma 865 3582 til og með 13. júní. Varmahlíð: Hlaupið frá Sundlauginni kl. 11.00. Forskráning hjá Stefaníu Fjólu, Birkimel 12 í síma 866 4775. Hofsós: Hlaupið frá Sundlauginni kl. 11.00. Siglufjörður: Hlaupið frá Kaffi Rauðku kl. 11.00. Akureyri: Hlaupið frá Ráðhústorginu kl. 11.00. Forskráning 13. júní kl. 16–18 í Samkaupum Úrvali Hrísalundi, Glerártorgi, Hagkaup og Bónus.
Nánari upplýsingar á kvennahlaup.is
1 4 - 1 3 2 0 - H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A
LAUGARDAGINn
14. JÚNÍ p
GANGA EÐA SKOKK,
þú ræður HRAÐANUM
Eyjafjarðarsveit: Hlaupið frá Hrafnagilsskóla kl. 11.00.
Vopnafjörður: Hlaupið frá Einherjavellinum kl. 11.00. Mæting 10.30.
Grenivík: Hlaupið frá Íþróttahúsinu kl. 10.00.
Egilstaðir: Hlaupið frá Tjarnargarðinum kl. 11.00. Forskráning í Nettó og Bónus á Egilsstöðum 13. júní milli kl. 15.30 –17.30.
Dalvík: Hlaupið frá Sundlauginni kl. 10.30. Forskráning í Samkaupum Úrvali og hjá Sundfélaginu Rán. Ólafsfjörður: Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl. 11.00. Forskráning í Íþróttamiðstöðinni.
Seyðisfjörður: Hlaupið frá Íþróttahúsinu kl. 10.30. Forskráning í Íþróttahúsinu og á netfangið unnuro@skolar.sfk.is. Borgarfjörður Eystri: Hlaupið frá Fjarðaborg, tímasetning auglýst á staðnum.
Hrísey: Hlaupið frá Júllabúð kl. 13.00. Forskráning hjá Rósamundu Káradóttur á staðnum á hlaupadag.
Reyðarfjörður: Hlaupið frá Andapollinum kl. 11.00. Forskráning við Andapollinn frá kl. 10.00 á hlaupadag.
Húsavík: Hlaupið frá Sundlauginni kl. 11.00. Forskráning í síma 867 9420 eða á netfangið gudrunkris@borgarholsskoli.is.
Eskifjörður: Hlaupið frá Sundlauginni kl. 11.00. Forskráning hjá Eygerði í síma 866 8868, Valla í síma 867 0346 og á netfangið eygerdur@simnet.is.
Laugar: Hlaupið frá Húsmæðraskólanum á Laugum kl. 10.00.
Neskaupstaður: Hlaupið frá Kaffihúsinu Nesbæ kl. 11.00. Forskráning í Kaffihúsinu Nesbæ.
Mývatn: Hlaupið frá Jarðböðunum kl. 11.00. Forskráning hjá Hörpu í síma 856 1189. Kópasker: Hlaupið frá Heilsugæslustöðinni kl. 11.00. Raufarhöfn: Hlaupið frá Íþróttahúsinu Skólabraut kl. 11.00. Þórshöfn: Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl. 11.00. Forskráning í Íþróttamiðstöðinni í síma 468 1515.
Höfn: Hlaupið frá Sundlauginni kl. 11.00. Forskráning í Sindrahúsinu og í síma 868 6865.
Úthlíð: Hlaupið frá Réttinni kl. 11.00. Forskráning í Réttinni og á netfangið uthlid@uthlid.is.
Skaftafell: Hlaupið frá Skaftafellsstofu kl. 15.00. Forskráning hjá landvörðum í Skaftafelli og á netfangið skaftafell@vjp.is.
Laugarvatn: Hlaupið frá Héraðsskólanum kl. 13.00. Forskráning í Héraðsskólanum á hlaupadag.
Selfoss: Hlaupið frá Byko í Langholti kl. 11.00. Forskráning í Krónunni 13. júní.
Flúðir: Hlaupið frá Íþróttahúsinu kl. 11.00. Forskráning í Versluninni Strax 13. júní kl. 15–17.
Sólheimar: Hlaupið frá Grænu Könnunni kl. 11.00. Forskráning á netfangið erla@solheimar.is eða í síma 480 4449 og 893 9984.
Hella: Hlaupið frá Íþróttahúsinu kl. 11.00. Forskráning í Lyf og Heilsu á Hellu og í Íþróttahúsinu á hlaupadag.
Hraunborgir: Hlaupið frá Þjónustumiðstöðinni kl. 11.00.
Þykkvibær: Hlaupið frá Íþróttahúsinu 17. júní kl. 11.00.
Hveragerði: Hlaupið frá Sundlauginni Laugaskarði kl. 14.00. Forskráning í Bónus Hveragerði 13. júní.
Hvolsvöllur: Hlaupið frá Íþróttahúsinu kl. 11.00. Forskráning í Lyf og Heilsu Hvolsvelli.
Ölfus: Gengið 19. júní frá Kirkjuferju kl. 18.00. Nánari upplýsingar hjá Herdísi Reynisdóttur í síma 864 4434.
Seljalandsfoss: Hlaupið frá Seljalandsfossi kl. 13.00. Forskráning hjá Auði á Eystra-Seljalandi í síma 847 1657.
Þorlákshöfn: Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl. 12.00.
Vík: Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl. 11.00.
Stöðvarfjörður: Hlaupið frá Brekkunni kl. 11.00.
Eyrarbakki: Hlaupið frá Rauða húsinu kl. 11.00.
Breiðdalsvík: Hlaupið frá Íþróttahúsinu kl. 11.00. Forskráning hjá Jóhönnu Guðnadóttur í síma 849 3369.
Stokkseyri: Hlaupið frá Sundlauginni kl. 11.00. Forskráning í Sundlauginni 13. júní kl. 17–18 og á hlaupastað á hlaupadag.
Kirkjubæjarklaustur: Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl. 11.00. Forskráning á staðnum á hlaupadag frá 10.30.
Fáskrúðsfjörður: Hlaupið frá Sundlauginni kl. 10.00. Forskráning í Sundlauginni á opnunartíma.
Djúpivogur: Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl. 11.00.
Vestmannaeyjar: Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl. 12.00. Forskráning í Íþróttamiðstöðinni.
14
fréttaskýring
Helgin 13.-15. júní 2014
Eigum að vera stolt af því hvernig við tökum á móti útlendingum Sérfræðingur í málefnum útlendinga segir að Íslendingar eigi að vera stoltir af því hvernig þeir taka á móti útlendingum, hvort sem þeir dveljist hér í viku eða ár. Nýr samstarfssamingur innanríkisráðuneytisins og Rauða krossins sé vissulega mikilvægt framfaraskref. Með honum styttist meðalmálsferðartími hælisleitenda úr tveimur árum að meðaltali í þrjá mánuði.
OPIÐ MÁNUDAGA TIL LAUGARDAGA KL. 11-18 OG SUNNUDAGA KL. 13-18 SÍMI 861 7541
NÝ SENDING AF SÓFUM
Á FRÁBÆRU VERÐI
Mouhamed Lo var handtekinn hér á landi í árslok 2010 og sat í rúman hálfan mánuð í fangelsi vegna þess að hann framvísaði fölsku vegabréfi. Árið 2012 kom hann í viðtal í Fréttatímanum þegar hann var í felum eftir að hafa verið vísað úr landi. Nýr samstarfssamningur innanríkisráðuneytisins við Rauða krossinn styttir meðferðartími umsókna hælisleitenda úr tveimur árum að meðaltali í þrjá mánuði.
S 2JA SÆTA
98.000 KR.
3JA SÆTA
119.000 KR.
SVEFNSÓFI M/TUNGU
159.000 KR.
SÓFI 2ja sæta
78.000 KR.
SÓFI 3ja sæta
98.000 KR.
SVEFNSÓFI
159.000 KR.
ERSALAN | KAUPTÚNI 3 - GARÐABÆ (GEGNT IKEA) |
érfræðingar í málefnum útlendinga telja nýjan samstarfssamning innanríkisráðuneytisins við Rauða krossinn einar mestu framfarir í málaflokknum um langa hríð. Með honum styttist meðferðartími umsókna hælisleitenda úr tveimur árum að meðaltali í þrjá mánuði. Yfirvöld hafa setið undir mikilli gagnrýni að undanförnu vegna langrar málsmeðferðar í ljósi þess að á meðan hælisleitendur bíða eftir því að mál þeirra verði afgreitt eru þeir í óvissu um hvort þeir fái áfram að búa á Íslandi eða verða sendir til annars lands. Íris Björg Kristjánsdóttir, sérfræðingur á málefnum innflytjenda og flóttafólks og fyrrverandi formaður innflytjendaráðs og flóttamannanefndar, segir þessar brýnu betrumbætur í málaflokknum kærkomnar. „Rauði krossinn hefur gegnt lykilhlutverki í þjónustu við hælisleitendur undanfarin ár og fagna ég því að Rauði krossinn haldi áfram að gegna því lykilhlutverki. Við eigum að taka vel á móti hælisleitendum sem hingað koma, hvort sem þeir dveljast hér í stuttan tíma eða langan,“ segir hún. „Þetta er vissulega mikilvægt framfaraskref en við erum ekki komin þangað sem við viljum vera,“ segir Íris. Við viljum að við getum verið stolt af því hvernig við tökum á móti fólki á Íslandi. Við eigum að setja okkur það að markmiði að skila þeim ekki í verra ásigkomulagi en þegar það kom, ef senda þarf það til baka. Það er alveg sama hvort fólk dvelst hér í viku eða ár, við verðum að tryggja að það fái þá þjónustu sem það þarf. Ef það dvelur hér í óvissu og vanlíðan og verður síðan vísað úr landi er líðan þess jafnvel enn verri en þegar það kom. Ef kerfið er í lagi erum við hins vegar að skila því betur á sig komnu út í heiminn og auka þannig líkurnar á því að það geti verið þátttakendur í samSÍMI 861 7541 félaginu,“ segir Íris.
Kærunefnd endurskoði ákvarðanir Útlendingastofnunar Nýlega samþykkti Alþingi breytingar á lögum um útlendinga og var eitt af markmiðum laganna að stytta málsmeðferðartíma hælisleitenda en auk þess var samþykkt að stofna sérstaka og sjálfstæða kærunefnd sem mun fara yfir og endurskoða ákvarðanir Útlendingastofnunar í stað innanríkisráðuneytisins. Nefndin á að hefja störf um næstu áramót og verður skipuð sérfræðingum í málaflokknum. Markmiðið með skipan kærunefndar er meðal annars að mæta gagnrýni á það fyrirkomulag sem ríkt hefur að innanríkisráðuneytið endurskoði ákvarðanir Útlendingastofnunar þar sem ráðuneytið geti ekki talist óháður og óhlutdrægur aðili. Hefur sú gagnrýni bæði komið frá innlendum og erlendum fagaðilum. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra tók undir þá gagnrýni þegar hún lagði frumvarpið fram á Alþingi og sagði þá jafnframt að mikilvægt væri að mannréttindasamtök ættu aðild að nefndinni. „Aðkoma Rauða krossins að þessum verkefnum hefur mikla þýðingu, ekki aðeins vegna þeirrar þekkingar og reynslu sem samtökin hafa af málefnum tengdum innflytjendum, heldur einnig vegna þeirra gilda og fagmennsku sem einkenna störf samtakanna. Hér er um að ræða mikil tímamót í þessum málaflokki og við getum í framhaldinu tryggt hælisleitendum betri og skilvirkari þjónustu samhliða betri nýtingu fjármagns,“ sagði Hanna Birna við undirritun samningsins í vikunni. Gert er ráð fyrir að nefndin taki til starfa um næstu áramót en undirbúningur er þegar hafinn og stefnt að því að nefndin verði skipuð á næstunni.
Löggjöf um útlendinga endurskoðuð
Í ársbyrjun skipaði innanríkisráðherra þverpólitíska þingmannanefnd, undir forystu Óttarrs Proppé
alþingismanns, til að meta hvort og þá með hvaða hætti þörf sé á heildarendurskoðun á löggjöf um málefni útlendinga á Íslandi. Þess má vænta að næsta vetur liggi fyrir frumvarp um heildarendurskoðun útlendingalaga. Undanfarið ár hefur mikil áhersla verið lögð á umbætur og endurskoðun á verklagi í innflytjendamálum og þá sérstaklega ört fjölgandi umsóknum vegna óska um alþjóðlega vernd. Innanríkisráðuneytið hefur lagt mikla vinnu í að undirbúa umræddar umbætur og byggt þær að mestu á reynslu, áherslum og aðferðum Norðmanna.
Aðstoða við leit týndra ættingja
Innanríkisráðuneytið og Rauði krossinn hafa skrifað undir samning um aðstoð og þjónustu við einstaklinga sem óskað hafa eftir alþjóðlegri vernd á Íslandi. Meginmarkmið samningsins er að tryggja hlutlausa og óháða réttargæslu f yrir alla hælisleitendur þannig að jafnræðis sé gætt og að allir hælisleitendur fái vandaða málsmeðferð. Í samningnum felst auk þess að Rauði krossinn metur reglulega aðbúnað hælisleitenda, sinnir heimsóknarþjónustu og félagsstarfi. Rauði krossinn mun jafnframt halda úti alþjóðlegri leitarþjónustu fyrir hælisleitendur og flóttamenn til þess að hafa uppi á týndum ættingjum sínum og endurvekja samband innan fjölskyldna sem hafa sundrast þegar slíkt er mögulegt. Samkvæmt samningnum mun Rauði krossinn taka tímabundið við því hlutverki að gæta hagsmuna hælisleitenda við umsókn þeirra um hæli. Í hagsmunagæslu talsmannanna felast meðal annars leiðbeiningar og upplýsingagjöf í móttökumiðstöð, þátttaka í að greina sérstaklega viðkvæma hælisleitendur, viðvera í viðtali og fleira. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is
HM DAGAR
Í SAMSUNG-SETRINU
Full búð af sjónvarpstilboðum
TIL DÆMIS: UE 46 /50F5005 LED SJÓNVARP · 100 Hz. · Full HD 1920x1080p · Mega skerpa · Afspilun USB: kvikmyndir, ljósmyndir, tónlist · Sjónvarpsmóttakari: Digital DVB-T2
TILBOÐ#1: 46"= 159.900 TILBOÐ#2: 50"= 199.900 UE 48/55H6675ST LED SJÓNVARP · 600 Hz. · Full HD 1920x1080p 3D · SMART TV Skjár: Micro Dimming fyrir betri svartann lit · AllShare: Auðvelt að streyma frá öðrum raftækjum í Smart TV · Betri örgjörvi: Quad Core tryggir frábært viðmót í Smart TV · Sérstakt Football Mode sem gerir íþróttaviðburði líflegri · Endalaust úrval af frábærum forritum í Smart Hub · USB upptaka og afspilun · Tvenn þrívíddargleraugu fylgja með og tvær góðar fjarstýringar · Hægt að stýra afruglara með sjónvarpsfjarstýringu · Gervihnatta móttakari
TILBOÐ#3: 48"= 249.900 TILBOÐ#4: 55"= 349.900
2014/2015 módel Frábæ r kaup á mögn uðu tæki!
UE 55F8005
GLÆSILEGT VERÐLAUNATÆKI
„BESTA SMART TV Á MARKAÐINUM 2013-2014“ LED SJÓNVARP · 1000 Hz. · Full HD 1920x1080p
TILBOÐ#5: 55"= 529.900
VEITUM 20% AFSLÁTT AF ÖLLUM HEIMABÍÓUM við kaup á sjónvörpum á HM-DÖGUM BRASILÍA
LÁGMÚLA 8 · REYKJAVÍK
samsungsetrid.is
SÍÐUMÚLA 9 · REYKJAVÍK · SÍMI 530 2900
Opið virka daga kl.10-18 / Lokað laugardaga í sumar
16
viðhorf
Helgin 13.-15. júní 2014
Vikan í tölum
7,3
milljónir króna er meðalkostnaður við hvern fanga á Íslandi á ári.
40
prósent fjölgun hefur orðið á rjúpum hér á landi frá síðasta ári samkvæmt talningu Náttúrufræðistofnunar.
7
stiga forystu hefur FH á Íslandsmeistara KR í Pepsideild karla í knattspyrnu eftir fyrstu sjö leikina.
20,7
milljónir króna skuldaði Stjörnuspekistöðin sem var í eigu Gunnlaugs Guðmundssonar en fyrirtækið var úrskurðað gjaldþrota í júlí í fyrra.
14.4
milljónir lítra af bjór drukku Íslendingar á síðasta ári. Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@ frettatiminn.is Ritstjórar: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is og Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is. Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is. Framkvæmda- og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is . Útgáfustjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is .
Sjálfstæðisbaráttan
Þ
Þess minnast menn á þriðjudaginn, 17. júní, að sjötíu ár eru liðin frá stofnun lýðveldis hér á landi. Þeir sjö áratugir hafa verið næsta ævintýralegir í sögu þjóðarinnar, frá þjóð sem búið hafði við aldalanga einangrun til þjóðar sem kalla má að sé í alfaraleið, þökk sé byltingu í samgöngum milli landa. Eins og vænta má hafa skipst á skin og skúrir á þessum tíma. Farið var síga á seinni heimstyrjöldina þegar Ísland sleit formlega konungssambandi við Danmörku og stofnaði lýðveldi 17. júní 1944, í samræmi við sambandslögin frá 1918. Ísland varð því sjálfstætt ríki eftir baráttu sem staðið hafði lungann úr 19. öldinni. Stóru skrefin í þeirri baráttu voru heimastjórnin árið 1904, þegar þingræðið var fest í sessi og ráðherra Íslands fékk aðsetur í Reykjavík. Þar með fluttist framkvæmdavaldið heim – og síðan árið 1918 er Íslendingar hlutu fullveldi nema hvað þeir viðurkenndu Jónas Haraldsson danska konunginn sem þjóðhöfðingja jonas@frettatiminn.is og utanríkisstefna Íslands var áfram í höndum Dana. Gríðarlegur efnahagslegur uppgangur hefur verið á Íslandi frá lýðveldisstofnuninni fyrir sjötíu árum. Sjávarútvegurinn er enn undirstöðuatvinnuvegur, tæknivædd grein búin öflugum tækjum sem býr við fiskveiðistjórnunarkerfi – að sönnu umdeilt – en hefur engu að síður gegnt því meginhlutverki að vernda fiskistofna svo þeir megi dafna og standa undir áframhaldandi veiðum og velferð okkar um ófyrirséða framtíð. Fjölbreytni atvinnulífsins er hins vegar allt önnur og meiri en var, byggist á iðnaði, stórum jafnt sem smáum, landbúnaði, margs háttar þjónustu og síðast en ekki síst ferðaþjónustu. Sprenging hefur orðið í þeirri grein síðustu ár. En uppgangurinn hefur ekki verið samfelldur. Áföll hafa dunið yfir, hvarf síldarinnar í lok sjöunda áratugar liðinnar aldar og umtalsvert minni þorskafli eftir gegndarlausa ofveiði Íslendinga og annarra þjóða – sem tókst með átökum landhelgisstríða að koma
úr lögsögunni. Þyngsta áfallið var þó efnahags- og bankahrunið haustið 2008 sem skók innviði samfélagsins og gerði það að verkum að hið unga lýðveldi varð tímabundið að afsala sér hluta fullveldis síns með því að leita á náðir Alþjóða gjaldeyrissjóðsins. Úr þeim málum hefur unnist bærilega og fulltrúar gjaldeyrissjóðsins eru horfnir á braut, þótt enn sé margt óunnið. Verðugt markmið ætti að vera að Íslendingar væru lausir við höft og aðra óáran hrunsins þegar aldarafmælis íslensks fullveldis verður minnst eftir rúm fjögur ár. Þegar kom að formlegum slitum konungssambandsins við Danmörku fyrir sjötíu árum var lítill efi í huga landsmanna. Það sýndu svör í þjóðaratkvæðagreiðslu. 99,5% voru fylgjandi sambandsslitnunum við Dani og 98,3% stofnun lýðveldis. Kjörsóknin var 98%. Því var lýst yfir við hátíðlega athöfn á Þingvöllum 17. júní 1944 að sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar væri formlega lokið. Svo er þó ekki. Sjálfstæði smáþjóðar eins og okkar er eilíft viðfangsefni – aðstæður eru stöðugt að breytast. Kostir og gallar fylgja auknu samstarfi ríkja og er ríkjasamband 28 Evrópuríkja gleggsta dæmið þar um. Um aðild Íslendinga að því sambandi snýst umræða samtímans en í rúma tvo áratugi höfum við verið aðilar að Evrópska efnahagssvæðinu. Öllu slíku samstarfi fylgja kostir og gallar sem leggja þarf mat á, ákveðið fullveldisafsal en um leið, eins og í tilfelli EES-samningsins, aðgangur að innri markaði Evrópusambandsins. Fjórfrelsið svonefnda sem gildir á sameiginlegu markaðssvæði 31 Evrópuríkis felur í sér frjáls vöru- og þjónustuviðskipti, frjálsa fjármagnsflutninga og sameiginlegan vinnumarkað. Tímabundið gilda höft hér á landi á fjármagnsflutningum. Um aðild eða ekki að Evrópusambandinu snýst sjálfstæðisumræða dagsins í dag. Þar er hart tekist á, eins og stundum áður í sjálfstæðisbaráttu Íslendinga og nægir þar að vísa til átaka fyrir rúmri öld um uppkastið svokallaða. Á endanum mun þjóðin fá valkostina fram, hvort heldur það tekur lengri eða skemmri tíma – og kjósa um þá. Öðruvísi næst ekki lending, vonandi að undangenginni upplýstri og öfgalausri umræðu.
PIPAR\TBWA
•
SÍA
•
141736
Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.
Sjötíu ár frá lýðveldisstofnun
Láttu Rekstrarland létta þér lífið Við höfum allt fyrir veisluna þína
Við léttum þér undirbúninginn fyrir veisluna og bjóðum mikið úrval af borðbúnaði og veisluvörum, s.s. dúkum, servíettum, diskum, glösum og kertum. Hafðu samband við sérfræðinga okkar í Rekstrarlandi í síma 515 1100 eða hjá útibúum Olís um land allt.
Rekstrarland er byggt á fyrrum rekstrarvörudeild Olís og er dótturfyrirtæki Olíuverzlunar Íslands hf.
www.rekstrarland.is
Skeifunni 11 | 108 Reykjavík | Sími 515 1100
Michelsen_MBL_255x390_M116660_0414.indd 1
24.04.14 15:03
18
viðtal
Helgin 13.-15. júní 2014
Hélt að heiðursnafnbótin væri aprílgabb Stórleikarinn Theódór Júlíusson var útnefndur heiðurslistamaður Kópavogs á dögunum. Ungur nam hann bakaraiðn en leiklistin var aldrei fjarri og tók hann þátt í fjölda uppsetninga áhugaleikhópa. Eftir leiklistarnám í London var hann ráðinn til Borgarleikhússins og hefur starfað þar frá upphafi. Það kom honum í opna skjöldu þegar honum var skyndilega sagt upp í vor og þó sú uppsögn hefði verið dregin til baka ákvað Theódór að leita sér andlegrar hjálpar á Heilsustofnuninni í Hveragerði. Hann vonast til að snúa aftur enn sterkari leikari en áður.
A
uðvitað fannst mér þetta erfitt, rétt eins og öllum sem lenda í því að vera sagt upp starfi sem er þeim raunverulega allt. Ég er líka kominn á þann aldur að ég geng ekkert inn í næsta leikhús,“ segir stórleikarinn Theódór Júlíusson um umdeilda uppsögn hans hjá Borgarleikhúsinu í vor en leikhússtjóri dró síðan uppsögnina til baka. Það vakti gríðarlega umræðu þegar eitt fyrsta verk Kristínar Eysteinsdóttur sem leikhússtjóra Borgarleikhússins var að segja upp Theódóri og Hönnu Maríu Karlsdóttur sem bæði hafa notið mikilla vinsælda, hafa starfað í áratugi hjá leikhúsinu og eru auk þess að nálgast eftirlaunaaldurinn. „Þetta kom okkur báðum algjörlega í opna skjöldu. Sú mikla athygli sem uppsögnin fékk leiddi til þess að ég fékk mikinn stuðning, jafnvel frá ókunnugu fólki sem hringdi í mig, sendi mér tölvupóst eða gaf sig á tal við mig á förnum vegi. Mér fannst athyglin samt líka stundum óþægileg og ég fór að loka mig af á tímabili. Ég átti erfitt með að fara út í búð þar sem fólk sem ég þekkti ekkert vildi ræða uppsögnina við mig. Meira að segja kom fyrir að þegar ég var að borga fór afgreiðslufólkið á kassanum að tala um þetta við mig og öll röðin var stopp á eftir mér. Auðvitað var fólk að gera þetta til að styðja mig en stundum var þetta mjög óþægilegt.“
Ég hafði lokað mig af því ég vildi ekki tala við fólk um uppsögnina.
Theódór hefur fengið ófá verðlaun fyrir leiklist, flest fyrir leik sinn í kvikmyndinni Eldfjall sem vakti heimsathygli og eru verðlaunin meðal annars frá leiklistarhátíðum í Sao Paulo, Fiji-eyjum og Kasakstan. Ljósmynd/Hari
Lék í opnunarsýningu Borgarleikhússins
Theódór tekur á móti mér á heimili sínu við Þinghólsbraut með útsýni yfir voginn sem bærinn Kópavogur er nefndur eftir. Í stofuglugganum blasir við fjöldi verðlauna sem Theódór hefur fengið fyrir leiklistarsigra sína, flest fyrir leik í myndinni Eldfjall sem vakti heimsathygli, og eru verðlaunin meðal annars frá leiklistarhátíðum í Sao Paulo, Fiji-eyjum og Kasakstan. Þarna eru líka Edduverðlaun og tilnefningaskildir vegna Grímuverðlaunanna fyrir leik hans í Borgarleikhúsinu. Síðast en síst er það viðurkenningargripur sem Theódór fékk á dögunum þegar hann var útnefndur heiðurslistamaður Kópavogs. „Ég varð gríðarlega snortinn yfir þeim mikla heiðri og fylltist auðmýkt að vera kominn í hóp þeirra sem áður hafa verið útnefndir, til að mynda stórmenni á borð við skáldið Jón úr Vör, leikarann Róbert Arnfinnsson, tónlistarmanninn Jónas Ingimundarson, stórsöngvarann heimsfræga Kristin Sigmundsson og ég tala nú ekki um Þórunni Björnsdóttur kór-
stjóra.“ Theódór segir mjög gaman að eiga alla þessa verðlaunagripi en virðist eilítið feiminn yfir því að þeir séu þarna allir til sýnis: „Hún Guðrún mín stillir þessu öllu upp.“ Þau hjónin fluttu suður árið 1989 þegar Borgarleikhúsið var opnað eftir langa byggingarsögu en Theódór hafði þá verið boðið starf þar sem leikari og lék í opnunarsýningu á Stóra sviðinu, „Höll sumarlandsins“ eftir Laxness í leikgerð Kjartans Ragnarssonar. „Ég bara tímdi ekki að sleppa þessu tækifæri. Það var mikill viðburður þegar Borgarleikhúsið var opnað og eflaust verður ekki byggt viðlíka leikhús næstu hundrað árin eða svo.“ Stefán Baldursson var leikstjóri verksins og þekkti hann Theódór frá störfum sínum
hjá Leikfélagi Akureyrar. Stefán hafði þar meðal annars leikstýrt honum í „Fiðlaranum á þakinu“ þar sem Theódór lék Tevje mjólkurpóst, sem einmitt er eitt af eftirminnilegustu hlutverkum sem hann fór með á Akureyri, ásamt hlutverki Búa Árland í „Atómstöð“ Laxness og sjálfs Sölva Helgasonar, einnig þekktur sem Sólon Íslandus, í sýningunni „Ég er gull og gersemi.“
Bakari og konditor
Theódór er fæddur og uppalinn á Siglufirði þar sem flest snerist bókstaflega um síldina. Faðir hans var þó mikils metinn áhugaleikari og fylgdist Theódór með honum allan sinn uppvöxt. Það var þó aldrei ætlun Theódórs að leggja
leiklistina fyrir sig heldur lærði hann bakaraiðn og útskrifaðist með sveinspróf um svipað leyti og hann giftist sinni heittelskuðu Guðrúnu Stefánsdóttir, og hafa þau síðan eignast fjórar dætur. „Ég var nítján ára og þurfti því að fá undanþágu frá dómsmálaráðherra. Hún var líka nítján en það var í lagi því á þessum tíma þurftu stúlkur bara að vera átján ára til að gifta sig en karlmenn 21s árs.“ Þau hjónin fluttu síðan til Noregs með nýfædda dóttur, Hrafnhildi, þar sem Theódór fór í konditor-nám. Til stóð að þau flyttu upp frá því til Reykjavíkur þar sem Theódór bauðst að taka við nýju bakaríi sem átti að opna í hinum nýbyggða Glæsibæ en af varð að hann tók við Gamla bakaríinu á Ísafirði um
tveggja ára skeið. „Ég hafði auglýst í blöðunum eftir starfi í Reykjavík en í mig hringdi kona frá Ísafirði og þó ég hefði aldrei áður komið til Ísafjarðar ákvað ég að slá til.“ Theódór tók síðan við bakaríinu á Siglufirði en fór brátt að leiðast þófið, hætti sem bakari og gerðist æskulýðs- og íþróttafulltrúi Siglufjarðarkaupstaðar. Meðfram bakaraiðninni og síðar æskulýðsstarfinu byrjaði Theódór að taka þátt í uppsetningum áhugaleikhópa við góðan orðstír, varð drifkrafturinn í leikhúslífinu víða og var loks boðið starf við Leikfélag Akureyrar sem leikari árið 1978. „Mér fannst virkilega gaman að starfa þar, við settum að jafnaði upp 5 verk á ári Framhald á næstu opnu
Lambaframhryggjarsneiðar
2248 2498
kr./kg
Við
kr./kg
eira
mm geru
Ferskir
í fiski
ig yrir þ
f
Laxaflök, beinhreinsuð
vali e l n l i bafi að eig m a L ddað kg kry kr./
2338 2598
8 9 3479 98
kr./kg
kr./kg
kg kr./
Grill
sumar!
Forelduð kalkúnaspjót
798
Helgartilboð! kr./stk.
Skyr.is drykkur, bláber, hindber/bananar, 250 ml
179
Dala Feta, 2 tegundir, 325 g
439
kr./stk.
kr./stk.
Myllu Eyrarbrauð með íslensku byggi, 500 g
Happy day, 100% fjölvítamínsafi, 2 lítrar
379 398
287 339
kr./pk.
kr./pk.
kr./stk.
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.
kr./stk.
Coke, Coke light og Coke zero ferðafélaginn, 12x33 cl dósir
998 1176
Jacobs pítubrauð, fín/gróf, 6 stk. í pakka
kr./kassinn
kr./kassinn
229 255
kr./pk.
kr./pk.
Stjörnu ostapopp, 100 g
167 185
kr./pk.
kr./pk.
Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
Samba kossar, 300 g
498
kr./pk.
Samba kossar, m/kókos, 300 g
449
kr./pk.
20
viðtal
Helgin 13.-15. júní 2014
Hélt að þetta væri gabb
og ég lærði mjög mikið. Ég fann hins vegar að mér fannst mig vanta menntun og það varð úr að ég fór til Bretlands þar sem ég nam leiklist við The Drama Studio London. Mest lærði ég samt af samstarfsfólki mínu og auðvitað áhorfendunum en án þeirra væri lítill tilgangur með þessari listgrein.“
Það var sannarlega mikið rót á lífi Theódórs þegar hann var útnefndur heiðurslistamaður Kópavogs og var hann í fyrstu vantrúaður þegar honum var tilkynnt um það. „Arna Schram, menningarfulltrúi Kópavogsbæjar, hringdi í mig. Í fyrstu náði ég ekki nafninu hennar og hélt síðan að þetta væri einskonar aprílgabb. Samtalið þróaðist síðan út í að ég áttaði mig á því að þetta var alls ekkert gabb og fannst þetta algjörlega frábærar fréttir. Mér fannst þetta gríðarlegur heiður þegar ég áttaði mig á því hvað var að gerast. Þetta jók sjálfstraust mitt og ég fann gleði í hjartanu. Mér fannst þetta líka frábærar fréttir fyrir konuna mína og dætur mínar sem standa með mér í gegn um súrt og sætt. Ég neita því ekki að þessi viðurkenning hefði ekki getað komið á betri tíma.“
Leitar í sálinni
Þegar ég spyr Theódór hvað það sé sem leiklistin gefi honum segist hann eiga erfitt með að koma því í orð og tekur fram: „Ég held að ég hafi aldrei verið spurður að þessu áður. En ég held að þetta sé eins og með aðrar listgreinar, þetta er eitthvað sem er í manni. Sumir verða málarar, aðrir tónlistarmenn. Ég á mjög erfitt með að hugsa mér að vinna við eitthvað annað. Líf án þess að leika yrði að minnsta kosti mjög erfitt til að byrja með. Leiklistin býr innra með manni og kannski hjálpar hún manni að losna frá sjálfum sér. Svo er það auðvitað þannig að allar persónurnar sækir maður hingað,“ segir Theódór og leggur aðra höndina á hjartastað. „Ég leita í sálinni og athuga hvort ég finn ekki eitthvað sem ég get notað. Þegar ég byrja að vinna fer ég fyrst þangað, móta persónuna út frá sjálfum mér og síðan þróast þetta áfram. Þetta er ástríða sem hefur vaxið með mér. Þó ég hafi numið bakaraiðn þá blundaði þetta alltaf í mér og þróaðist áfram með þátttöku í áhugaleikhópum.“ Hlutverk Theódórs í leikhúsi eru orðin allt að 160 talsins og kvikmyndahlutverkin tæplega 20, fyrir utan stuttmyndir. Hann hefur leikið í kvikmyndum Baltasars Kormáks; Hafinu, Mýrinni og Djúpinu, en frammistaða hans sem illmennisins í Mýrinni vakti mikla athygli. „Já, þar lék ég algjöran brjálæðing,“ segir Theódór rólega með hógværð í röddinni. „Okkur Baltasar hefur alltaf gengið vel að vinna saman.“ Hann lék í Englum alheimsins undir leikstjórn Friðriks Þórs Friðrikssonar og Reykjavík-Rotterdam Óskars Jónassonar, og nýjasta kvikmyndin er Vonarstræti þar sem hann leikur föður leikskólakennarans og vændiskonunnar Eikar. Athygli vekur að flest kvikmyndahlutverk Theódórs flokkast sem aukahlutverk en viðvera hans á skjánum er engu að síður með þeim eftirminnilegri. Hlutverk hans í Vonarstræti er til að mynda ekki stórt en afar
Fer í reynslubankann Theódór Júlíusson er menntaður í leiklist hjá The Drama Studio í London. Hann hefur leikið í allt að 160 leikverkum og tæplega 20 kvikmyndum, að stuttmyndum frátöldum. Ljósmynd/Hari
áhrifamikið. Fáir íslenskir leikarar hafa leikið jafn mikið í bíómyndum meðfram leikhúsinu en Theódór segir það allt hafa gengi upp í góðu samstarfi.
Uppsögnin óvænta
Borgarleikhúsið var mikið í fréttunum í vor, fyrst eftir að Magnús Geir Þórðarson lét af störfum, síðan var það eftirvæntingin eftir því hver tæki við, og svo loks fréttir af því að Kristín Eysteinsdóttir væri nýr Borgarleikhússtjóri. Hún var nýtekin við þegar tilkynnt var um uppsagnirnar umdeildu og var Theódór mjög brugðið þegar honum var sagt upp eftir samfellt starf hjá Borgarleikhúsinu frá stofnun þess. „Þetta hafði líka mikil áhrif á fjölskyldulífið og hafði mikil áhrif á konuna mína sem vinnur í Borgarleikhúsinu. Nánast frá upphafi hefur hún stjórnað forsalnum, veitingasölunni og miðasölunni, en nú sér hún eingöngu um miðasöluna. Auðvitað hafði þetta áhrif á hana. Dætur mínar tóku þetta líka mjög nærri sér og voru mjög reiðar.“ Fótunum hafði skyndilega verið kippt undan Theódóri og vanlíðan hans og höfnunartilfinning var yfirþyrmandi. Í kjölfar mikillar gagnrýni í samfélaginu dró Kristín uppsögnina til baka en Theódór var hikandi að koma
aftur til starfa eftir það mikla áfall sem hann varð fyrir. „Ég sá fyrir mér að þetta myndi sitja í mér og koma niður á starfinu. Ég var hreinlega ekki viss um hvort ég myndi ráða við að vinna aftur niðri í leikhúsi. Ég hugsaði með mér að það væri betra fyrir alla aðila, ekki bara mig heldur líka leikhúsið. Kristín var síðan í miklu sambandi við mig og vissi að mér leið mjög illa. Það fór síðan þannig að samkvæmt læknisráði var sótt um fyrir mig um dvöl á Heilsustofnuninni í Hveragerði. Ég hafði lokað mig af því ég vildi ekki tala við fólk um uppsögnina. Á Heilsustofnuninni var þetta öðruvísi. Þar vissu flestir hver ég var en enginn spurði hvort þetta væri ekki erfitt fyrir mig. Það þurfti ekkert að spyrja að því. Það er svo misjafnt sem hrjáir þá sem sækja þarna aðstoð og lækningu og maður gengur ekki upp að fólki og spyr: „Hvað er að þér?“ Starfsfólkið þarna er algjörlega yndislegt og auðvitað ræddi ég mál mín við það.“ Theódór segist nokkuð viss um að hann hefði leitað sér andlegrar hjálpar hvort sem uppsögnin hefði verið dregin til baka eður ei. „Ég þurfti sannarlega á þessu að halda. Áður átti ég erfitt með að fara niður í leikhús og ef ég fór þangað til að hitta Kristínu
læddist ég meðfram veggjum. Ég átti erfitt með að hitta fólk, þrátt fyrir að hafa fengið svona mikil og sterk viðbrögð frá samstarfsfólki mínu. Ég hafði ekki kjark til að hitta mitt nánasta samstarfsfólk því ég vissi að ég myndi brotna niður. Eftir á að hyggja finnst mér ég hafa farið rétt að þessu og að sú ákvörðun að leita mér aðstoðar hafi gert gæfumuninn til að ég næði aftur áttum. Síðan þá hef ég farið niður í leikhús, séð aftur leiksýningar sem ég var áður búin að sjá og fara baksviðs að hitta samstarfsfólkið. Það hafa allir faðmað mann og tekið vel á móti mér. Nú bið ég Kristínu ekki lengur að hitta mig klukkan fjögur eða fimm þegar fáir eru á ferli heldur hitti ég hana bara klukkan 11 á morgnana,“ segir hann nokkuð stoltur af þessum framförum, eðlilega. „Það var mikill léttir að komast yfir þennan þröskuld og nú erum við Kristín að ræða saman um hvaða hlutverk munu standa mér til boða.“ Hann tekur fram að hann hafi ákveðinn skilning á því að nýir leikhússtjórar velji sér samstarfsfólk. „Leikhúsið þarf alltaf að vera á hreyfingu og auðvitað þarf reglulega að skipta út fólki og fá annað inn, en mér finnst að taka verði tillit til þess hvar fólk er á æviskeiðinu.“
www.volkswagen.is
Þá blasir enn eitt kvikmyndahlutverkið við en brátt hefjast tökur á kvikmyndinni Hrútar þar sem Theódór og Sigurður Sigurjónsson fara með aðalhlutverk, hlutverk tveggja bræðra. Leikstjóri er Grímur Hákonarson sem er þekktur fyrir heimildamyndir og stuttmyndir á borð við Bræðrabyltu en þetta er fyrsta leikna myndin hans í fullri lengd. „Myndin verður tekin upp í Bárðardal og gerist í bændasamfélaginu. Í upphafi myndarinnar talast bræðurnir ekki við. Þeir búa á býli foreldra sinna en í sitt hvoru húsinu og hafa vanið hundinn við að fara á milli með skilaboð. Þegar upp kemur riða í sveitinni dregur heldur betur til tíðinda. Þessi mynd getur á köflum verið sprenghlægileg en það er líka mikið drama. Strax í upphafi minnti hún mig á verk Cohen-bræðra.“ Upptökur hefjast í ágúst og kemur Theódór sterkur til leiks. „Ég þarf að nýta þá reynslu sem ég hef öðlast. Ég vissi aldrei hvernig tilfinning það er að vera skyndilega sagt upp í starfi sem skiptir mann öllu. Ég er auðvitað ekkert einsdæmi. Í kjölfar Hrunsins var mörgum sagt upp mjög harkalega og óvænt. Nú bý ég að því að vita hvernig tilfinning það er og set það í reynslubankann. Ég held að það efli mig og kannski kem ég til baka miklu betri leikari en ég var áður.“ Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
Volkswagen up!
Aukabúnaður á mynd: Samlit handföng, sólþak, þokuljós, listar á hurðum, króm á speglum.
Meistari í sparsemi Samkvæmt könnun breska bílablaðsins Autoexpress er enginn bíll ódýrari í rekstri en Volkswagen up! Með Volkswagen up! hafa jafnframt verið sett ný viðmið í hönnun því hann er einstaklega nettur að utan en afar rúmgóður að innan.
Volkswagen Take up! kostar
Eyðsla frá 4
,1 l/100 km
1.990.000 kr. Komdu og reynsluaktu Volkswagen up!
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Umboðsmenn: Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði
Ævintýrin bíða Göngudagar 12.-15. júní Við undirbúum gönguferðir sumarsins í verslunum 66°NORÐUR. Komdu og kíktu á nýju sumarlínuna okkar og La Sportiva gönguskó. Vilborg Arna veitir ráðgjöf um val á gönguskóm og göngufatnaði í Faxafeni á laugardag á milli kl. 12-16.
La Sportiva Cornon GTX Léttur og þægilegur skór fyrir einfaldari fjallgöngur.
19.900 kr.
La Sportiva Trango S Evo GTX Tæknilegur skór fyrir krefjandi fjallgöngur sumar sem vetur.
48.800 kr.
La Sportiva Mix Henta fyrir langan dag í krefjandi útivist og innanbæjar sem strigaskór.
25.500 kr.
La Sportiva Helios Léttir hlaupaskór sem eru hannaðir fyrir hlaup í grófu undirlagi.
23.900 kr.
www.66north.is
22
fótbolti
Helgin 13.-15. júní 2014
Hversu mikill HM fíkill ertu? Gamlar fótbotamyndir
Það er mjög gaman að horfa á HM með einhverjum sem f innst gömlu keppnirnar miklu betri en í dag. Fátt betra en að tala um Enzo Scifo og Jose Baquero. 10 stig
Nú þegar heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu er hafin í Brasilíu er gott að vera búinn að undirbúa sig vel fyrir sjónvarpsgláp næsta mánuðinn eða svo. Margir eru mjög vanir þessu og eru yfirleitt vel undirbúnir en aðrir eiga langt í land. Hér er góður listi yfir það sem gott er að hafa við höndina, og einnig mælikvarði á það hversu mikill knattspyrnuáhugamaður þú ert í raun. Meðfylgjandi er svo ábending um það hvaða bjór þú ættir að hafa við höndina á meðan keppnin stendur yfir.
HM tónlist
Vertu búinn að hlaða upp öllum lögum sem tengjast HM á iPodinn og blastaðu fyrir leik, og í hálfleik. Blastaðu þessu reyndar bara alla dagana sem HM stendur yfir, það elska allir þessi lög. 12 stig
Dansk Dynamit klapphatturinn
Snakk og ídýfa
Þarf ekkert að ræða það. Helst Voga ídýfa. 2 stig
Matur, nóg af mat.
PANTAÐU BIÐPÓST FYRIR SUMARFRÍIÐ! Með biðpósti sleppurðu við að pósturinn hlaðist upp heima hjá þér meðan þú ert í fríi. Pantaðu biðpóst á www.postur.is eða á næsta pósthúsi og þú velur hvar pósturinn þinn bíður eftir þér.
VIÐ KOMUM ÞVÍ TIL SKILA
www.postur.is
Það vantar ekki veitingastaði sem selja viðeigandi mat en alvöru fagmenn marínera og elda sína kjúklingavængi sjálfir. Svo er ómissandi hluti að grilla á milli leikja. Helst mat sem hægt er að borða þó hann kólni, það er fátt betra en að fagna marki með f ul la n munninn af mat. 4 stig
Treyja
Ef þú átt ekki treyju þá áttu ekki að vera að horfa á HM, það er bara þannig. Bónusstig fyrir að girða ofaní buxurnar, en mínusstig fyrir að vera í stuttbuxum við treyjuna. 6 stig
Stórkostleg uppfinning, derhúfa með höndum. Eina sem þarf að gera er að toga í bandið sem fer undir hökuna og þá klappa hendurnar. Þægilegt fyrir þá sem nenna ekki að klappa. Breytir engu þó Danir séu ekki með í ár. 15 stig
Vuvuzela lúður
Eins og þetta var óþolandi á HM í Afríku 2010, þá er frábært að opna gluggana og blása hressilega út í hverfið sitt. Alveg burtséð frá því hvað er að gerast í leiknum, og hverjir eru að spila. 20 stig.
Hönd guðs
Það er hægt að fá lánaðan handlegg af gínu hjá einhverri af tískuvöruverslunum bæjarins, og hafa hana við höndina. Það er hægt að berja með henni í borðið og svo er líka bara róandi að hafa hönd Guðs við höndina. Skalinn sprengdur.
Dómaraflauta
Það er fátt eins stresslosandi og að grípa til sinna ráða þegar þér finnst dómarinn ekki vera að standa sig. 8 stig
Stigagjöf
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A
13-1548
0-6 stig. Þetta er fyrsta keppnin þín, þú skilur ekki rangstöðuregluna og heldur að David Beckham sé enn að spila fyrir Englands hönd. – Bjórinn þinn er Viking Lite 12-20 stig. Þú horfir ekki á fótbolta að staðaldri, en horfir alltaf á stórmót. Finnst það svo mikil stemning, alveg eins og Eurovision og kosninganótt. Eina vandamálið er það að þú sofnar oft yfir leikjunum. – Bjórinn þinn er Stella Artois
20-40 stig. Þú ert raunverulegur áhugamaður um knattspyrnu, þú gleymir ekki Laudrup og Platini. Þú ert ennþá að hugsa um rauða spjaldið sem Beckham fékk ´98 og heldur alltaf smá með Dönum ef þeir komast á HM. – Bjórinn þinn er La Trappe Blond Yfir 40 stig. Þú þekkir alla leikmenn í öllum liðum, þú kannt þjóðsönginn hjá flestum. Þú ert búinn að taka sumarfrí í vinnunni til þess að geta horft á alla leikina. Þú tekur upp flesta leikina og horfir á þá aftur. Þú býrð ein/n. – Bjórinn þinn er Newcastle Brown Ale
Skagen SjónvaRpSSófi og HægindaStóll
á fRábæRu HM–TILbOÐI Skagen tveggja sæta sjónvarpssófi Stærð: 217x102 H: 106 cm. Svart bonded leður. Hægt að halla aftur, með fótskemli og borði á milli.
Ef þú vilt Enn bEtri HM upplifun HM - TILbOÐ
HM - TILbOÐ
SKAGEN HægindaStóll
SKAGEN SjónvaRpSSófi
59.900
126.900
fullt verð kr. 79.900
fullt verð kr. 169.900
Skagen hægindastóll. Svart bonded leður. Stærð: 100x102 H: 106 cm. Hægt að halla aftur og með fótskemli.
tucSon og auguSta
HægInDAsTóLAR á HM–TILbOÐI tucSon hægindastóll. Beige, svart, brúnt, grátt og rautt ekta-leður á slitflötum.
nýttu
augu auguSta hægindastóll. Rautt, svart, brúnt, grátt og beige ekta-leður á slitflötum..
tækifærið koMdu strax
HM - TILbOÐ
HM - TILbOÐ
tucSon HægindaStóll
auguSta HægindaStóll
fullt verð kr. 99.900
fullt verð kr. 99.900
84.900
84.900
DORMA Holtagörðum, Reykjavík ✆ 512 6800 • OPIÐ: Virka daga frá kl. 10.00-18.00 og Laugardaga frá kl. 11.00-16.00 Dalsbraut 1, Akureyri ✆ 558 1100 • Húsgagnahöllinni, Reykjavík ✆ 558 1100
24
viðtal
Helgin 13.-15. júní 2014
Heitasti staðurinn í sumar!
200o
500 m
300o
1000 m
400o
1500 m Mæðgurnar Yrsa Roca Fannberg og Salóme Fannberg. Yrsa hefur gert mynd um ævi og störf móður sinnar sem er myndlistarkona og sjö barna móðir. Ljósmynd/Hari
500o
2000 m Kvika
Á ferð um Norðurland er upplagt að koma við á háhitasvæðinu við Kröflu og kynnast brautryðjenda– verkefni í vinnslu jarðvarma. Gestastofan er opin alla daga og það er alltaf heitt á könnunni. Verið velkomin í heimsókn í sumar! Kröflustöð: Jarðvarmasýning er opin alla daga kl. 10-17. Búrfellsstöð: Gagnvirk orkusýning er opin alla daga kl. 10-17. Vindmyllur á Hafinu: Opnar alla laugardaga í júlí, kl. 13-17. Kárahnjúkastífla: Leiðsögn um svæðið miðvikudaga og laugardaga kl. 14-17. www.landsvirkjun.is/heimsoknir
Heimildamyndir koma meira á óvart en skáldskapur Heimildamyndin „Salóme“ vann fyrstu verðlaun á Skjaldborgarhátíðinni í ár. Yrsa Roca Fannberg er höfundur myndarinnar sem fjallar um Salóme Fannberg, listakonu og móður Yrsu. Þetta er fyrsta heimildamynd Yrsu en hún er menntuð í myndlist og vinnur með ýmsa miðla auk þess að starfa á elliheimilinu Grund.
M
amma fór í myndlistarnám til Spánar og var frekar virk veflistakona á Íslandi þangað til hún flutti til Svíþjóðar árið 1984. Hún bjó meðal annars í Flatey með mig litla þar sem hún byrjaði að vefa úr þangi, en það varð eiginlega hennar pensill og einkennismerki. Karakterinn í íslensku kvikmyndinni Brúðgumanum er byggður á mömmu. Þegar þriðji bróðir minn, af sex systkinum, var þriggja ára fluttum við til Svíþjóðar en þar hætti hún alveg að vefa, enda enginn tími til því hún fór í skóla og átti þrjú börn til viðbótar. Svo fékk hún gigt og varð öryrki í kjölfarið. Það hægði mikið á henni,“ segir Yrsa Roca Fannberg, höfundur heimildamyndarinnar Salóme sem fjallar um
listakonuna og móður Yrsu, Salóme Fannberg.
Mynd um mynd um Salóme
„Hugmyndin að myndinni kviknaði árið 2007 þegar mamma var að pakka saman dótinu sínu í Svíþjóð, þaðan sem hún var að flytja til Íslands eftir rúmlega tuttugu ára búsetu. Þá fékk ég þörf fyrir að segja sögu hennar,“ segir Yrsa sem stuttu eftir heimkomu móður sinnar fór til Barcelona í framhaldsnám í heimildamyndagerð. „Í skólanum vann ég að handriti um mömmu. Þegar því var lokið kem ég svo til Íslands og byrjaði að mynda hana. Þá fyrst uppgötva ég almennilega hveru mikil listakona hún er, en kemst líka að því að hún er með minnissjúkdóm sem nefnist æðarglöp. Svo ég fer að verða
viðtal 25
Helgin 13.-15. júní 2014
mjög upptekin af því að hún sé kannski bara að fara að deyja og verði ekki alltaf til staðar. Ég mætti til hennar á hverjum degi með myndavélina og fylgdist með henni vefa, sem hún hafði tekið upp aftur eftir að hún flutti heim. En hún var ekki svo hrifin af þessu því hún vildi ekki láta sjá sig sem sjúkling.“ Myndin átti upphaflega að vera um ævi og störf listakonununnar Salóme en þróaðist svo þar að auki út í að vera mynd um sjálft sköpunarferlið og hvað það er að gera mynd. „Allt í einu var þetta orðið að mynd um það hvernig ég mætti henni með mitt handrit og mína hugmynd og svo um það sem hún vill. Þetta fjallar því á endanum um líf hennar en líka um samband okkar og þá staðreynd að hún vill ekki vera hluti af heimildamynd. Mamma er bara tiltölulega sátt við myndina í dag, er stolt af mér og hefur gaman af því að henni skuli ganga vel en hún hefur engan áhuga á því að vera einhver stjarna. Hún hefur alltaf sagst vera með fleka í undirbúningi til að flýja land þegar myndin verði sýnd.
Ég á mjög góða vini á Grund sem ég tengi í raun miklu betur við heldur en það Ísland sem er að finna annarsstaðar. Þetta er það Ísland sem mér finnst í raun best, kynslóðin hennar ömmu.
100% samstarfsverkefni
Salóme er fyrsta mynd Yrsu, sem er lærð myndlistarkona líkt og mamma hennar. Hún hefur mestmegnis unnið videóverk hingað til, auk þess sem hún tekur myndir og málar. „Ég fluttist til Bretlands frá Svíþjóð til að læra myndlist og ákvað svo að taka master í heimildamyndagerð í Barcelona. Þannig að þegar ég kom hingað til að gera myndina um mömmu hafði ég ekki verið hér neitt að ráði í mörg ár,“ segir Yrsa sem hefur unnið á Elliheimilinu Grund síðastliðin fjögur ár á milli þess sem hún myndaði mömmu sína. „Það eru auðvitað engir peningar í þessu, það litla sem maður fær fer í að borga öðrum sem að myndinni koma. Ég fór alltaf til Spánar til að klippa myndina svo ég var alltaf að safna mér peningum hér til að komast aftur út og klippa meira. Ég vildi vinna myndina úti, aðallega til að fá fjarlægð á efnið og þar er fólk sem talar sama tungumál og ég. En það er auðvitað ekki bara ég sem geri þessa mynd, það er Helga Rakel framleiðandi og Steffí klippari auk vina minna á Spáni. Hún er 100% samstarfsverkefni.“
Á döfinni hjá Yrsu núna er að gera minni myndir sem eru ekki jafn langar í vinnslu. „Mig langar að gera heimildamyndir sem jaðra við myndlist. Mér finnst heimildamyndirnar áhugaverður miðill sem kemur miklu meira á óvart en skáldskapurinn. En svo langar mig líka að taka fleiri ljósmyndir og mála meira og skrifa. Ég nota ekki bara kvikmyndaformið til að tjá mig,“ segir Yrsa og bætir því við að hún vilji líka prjóna meira. „Mamma röflaði um það í mörg ár að ég þyrfti að læra að prjóna en svo var það vinkona mín á Grund sem kenndi mér það, hún hafði þolinmæðina sem mamma hafði ekki. Ég á mjög góða vini á Grund sem ég tengi í raun miklu betur við heldur en það Ísland sem er að finna annarsstaðar. Þetta er það Ísland sem mér finnst í raun best, kynslóðin hennar ömmu. Það hefur verið mikið hlegið að mér fyrir að vera með sömu áhugamál og fólkið á Grund.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
Tengir best við kynslóð ömmu sinnar
Salóme Fannberg við vefstólinn í Flatey.
EINFALT OG GOTT Á GRILLIÐ Jensen´s
Jensen´s
- þarf aðeins að hita í ofni eða á grilli
- búðu til einstaka grísasamloku!
BBQ svínarif
Pulled Pork
ÚNÍ ÞÚ FÆRÐ 17.J UP KA DÓTIÐ Í HAG
169kr/stk verð áður 239
399kr/stk verð áður 579
Snúðar
Alltaf nýbakaðir.
NÝTT Gildir til 15. júní á meðan birgðir endast.
Í
AUP HAGK
Goodfella´s Pizzur Fljótlegt og þægilegt.
299kr/stk verð áður 449
Hvítlauks-osta grillbrauð Hagkaups
Kaffitár Afríkusól
Dökkir Afríkuskuggar eru mjúkir og yndislegir í þessu kaffi.
Keep Cup
Þægilegir og fallegir ferðabollar.
Guy Fieri sósur sem draga fram rokkað bragð á grillinu þínu! Nýjar vörur frá meistarakokkinum Guy Fieri sem er að gera allt vitlaust á Food Network. Komdu og skoðaðu úrvalið!
eyri Akur og á umar! ís
Nú þegar sumarið er komið er tilvalið að prófa nýjung á grillið. Hvítlauksosta grillbrauð Hagkaups er hentugt og fljótlegt meðlæti sem passar með flestum mat og er með ríkulegu hvítlauksbragði.
BESTA HM SAMLOKAN TILBOÐ
25%
afsláttur á kassa
NAUTAFILLE
3.524 kr/kg verð áður 4.699
STEIKARSAMLOKA 600 g nautafille olía til að pensla með 4 stk chiabatta brauð 4 msk smjör 4 stk hvítlauksrif
salt pipar 120 g rifinn ostur 1 stk rauðlaukur 4 msk dijon sinnep
FYRIR 4
Setjið lint smjörið í skál og rífið hvítlaukinn út í. Blandið vel saman. Skerið brauðið í tvennt. Smyrjið brauðið að innan með smjörinu og grillið það á miðlungshita þar til brauðið er orðið fallega brúnt. Setjið ostinn á brauðið og leyfið honum að bráðna.
Penslið kjötið með olíu og kryddið með salti og pipar. Grillið kjötið í 4 mínútur á hvorri hlið. Skerið kjötið í þunnar sneiðar og raðið því ofan á brauðið. Skerið laukinn í þunnar sneiðar og setjið hann ofan á samlokuna og smávegis sinnep.
TILBOÐ
TILBOÐ
afsláttur á kassa
afsláttur á kassa
15%
25%
LAMBAHRYGGUR
LAMBALÆRI
FOLALDAFILLE
2.124 kr/kg
1.499 kr/kg
2.249 kr/kg
HÁLFUR
FERSKT
verð áður 2.499
PIPAR KRYDDLEGIÐ
verð áður 1.899
verð áður 2.999
TILBOÐ
TILBOÐ
afsláttur á kassa
afsláttur á kassa
30%
25%
KALKÚNASNEIÐAR
KJÚKLINGALUNDIR
1.399 kr/kg
2.249 kr/kg
verð áður 1.999
verð áður 2.998
MEÐLÆTI OG EFTIRRÉTTIR TILBÚIÐ Á GRILLIÐ!
MERKIÐ
TRYGGIR GÆÐIN
MERKIÐ
TRYGGIR GÆÐIN
Skemmtilegast að versla
28
viðtal
Helgin 13.-15. júní 2014
Núðlurnar hennar mömmu bestar Tíbetarnir Tsering Gyal og Kun Sung Tsering reka saman súpustaðinn Ramen Mono í Tryggvagötu. Tsering hefur búið hér í þrettán ár en Kung Sun í þrjú. Þeir þekktust ekkert áður en voru fljótir að finna hvor annan þar sem aðeins sex Tíbetar búa á Íslandi. Þeir njóta þess að elda súpur frá grunni enda lengi verið draumurinn að reka eigin stað.
T
sering þýðir langlífi og Gyal þýðir sigur. Þetta eru algeng nöfn í Tíbet þar sem flest nöfn hafa mikla merkingu. Gyal er ekki eftirnafnið mitt því í Tíbet eru engin eftirnöfn,“ segir Tsering sem situr fyrir svörum á meðan Kun Sung stússast í eldhúsinu. „Ég kom hingað fyrir þrettán árum frá Indlandi en ég bjó í nokkur ár í Dharamsla þar sem ég starfaði við tíbeska menningarmiðstöð,“ segir Tsering sem er menntaður í tíbeskum bókmenntum. „Ég vann þarna í nokkur ár undir handleiðslu þýsks prófessors við að safna í skrár öllu sem tengist tíbeskum bókmenntum alls staðar að úr heiminum. Þetta var nokkuð skemmtilegt starf en ég ákvað að fara á vit ævintýranna. Langt, langt í burtu, á kaldan, dimman stað,“ segir Tsering og hlær.
Hló mikið að tómu strætisvögnunum
„Ég man hvað ég var hissa þegar ég vaknaði upp á Birkimel þar sem ég bjó fyrstu árin mín hér. Ísland er eins ólíkt Indlandi og hugsast getur. Hér er kalt en þar er heitt, hér er allt svo hreint en þar er skítugt og hér er lítið af fólki en þar er ótrúlega mikið fólk allsstaðar sem þú ferð. Ég man að ég kíkti út um gluggann og spurði hvort það væri einhver frídagur því það væri bara enginn á ferli. Svo fór ég út að ganga og sá strætisvagnana keyra í hringi, tóma! Mér fannst þetta alltaf jafn fyndin sjón. Á Indlandi eru strætisvagnarnir svo fullir að fólk þarf að hanga utan á þeim,“ segir hann og hlær enn meira. Tsering réð sig í byggingarvinnu stuttu eftir að hann kom til landsins en fór svo að vinna á veitingastöðum og vann sem sushi kokkur í nokkur ár. „Ég kom til að upplifa eitthvað nýtt en ég viðurkenni að þetta voru mikil viðbrigði. Ég hafði aldrei áður unnið svona líkamlega vinnu og svo var nokkuð erfitt að venjast myrkrinu,“ segir Tsering, hlær og rifjar upp þegar hann mætti nokkrum sinnum til vinnu um miðja nótt þegar hann hélt að það væri komin dagur. „Það tók langan tíma að venjast þessu. Í Tíbet og á Indlandi er alltaf nótt og dagur, ekki stundum alltaf nótt og stundum alltaf dagur.“
Sex Tíbetar á Íslandi
Tsering Guyal og Kun Sung Tsering eru ánægðir með viðtökurnar á nýja staðnum sínum. Súpurnar segja þeir vera undir áhrifum frá Kína, Japan og heimalandinu, Tíbet. Ljósmynd/Hari
Ramen Mumo
„Ramen eru japanskar eggjanúðlur en Momo er tíbekst nafn yfir kínverska dumplings. Þetta eru okkar tíbesku súpur en undir áhrifum frá Japan og Kína,“ segir Tsering. „Ég nota líka Udon núðlur sem eru stærri og þykkari en Ramen núðlurnar og eru úr hveiti. Svo gerum við sterka kryddsósu eftir tíbeskri uppskrift fyrir þá sem vilja sterkt. Við setjum líka smá þara í súpurnar en það eru áhrif frá Japan, það er aldrei gert í Tíbet. En það langmikilvægasta í súpunni er soðið og það fer líka mestur tími í það. Við byrjum á því snemma á morgnana og látum það svo malla í nokkra klukkutíma. Svona súpur eru mjög hversdags-
legar í mest allri Asíu, borðaðar allt árið um kring og á hvaða tíma sólarhringsins sem er. Áður fyrr gerðu allir sínar núðlur heima en nú eru þær oftast keyptar út í búð. Á mínu heimili var það mamma sem gerði bestu núðlurnar, miklu betri en pabbi,“ segir Tsering sem er farinn að vinna á meðan við spjöllum enda komið úrhelli og æ fleiri ferðamenn tínast inn í leit að heitri súpu. „Það góða við þennan stað er hve lítill hann er, það er bara alltaf fullt hjá okkur.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is ÍSLENSKA/SIA.IS/MSA 68219 03/14
Kun Sung flutti til landsins vegna ástarinnar en hann kynntist íslenskri konu sinni á Spáni þar sem hann vann í búddískri menningarmiðstöð. Hann fluttist hingað fyrir þremur árum og þeir Tsering voru ekki lengi að kynnast. „Við erum bara sex Tíbetar á Íslandi svo það er erfitt að frétta ekki af því ef einhver nýr kemur til landsins,“ segir Tsering. „Mig hafði lengi dreymt um að opna eigin stað og í fyrstu langaði mig að opna sushibar. En svo er komið svo mikið af sushi út um allt núna að ég ákvað að gera eitthvað annað. Þegar ég sá þennan stað hérna ákváðum við að gera svona lítinn súpubar. Bara eitthvað einfalt og gott. Þetta er góð staðsetning því hér er mikið af ferðamönnum,“ segir Tserign en á meðan við spjöllum saman yfir tíbeskum tebolla koma nokkrir hundblautir ferðamenn inn, margir hverjir nýkomnir úr sjóferð, biðja um súpu til að hlýja sér og verða eitt bros þegar þeir taka við stórri skálinni fullri af gómsæti.
ÍSBÚI HERRALEGUR Mjólkursamlag KEA hóf framleiðslu á Ísbúa árið 1989. Fyrirmyndin var hinn vinsæli Danbo-ostur frá Danmörku, bragðmikill ostur með flauelsmjúka áferð og margslungið bragð sem er í senn grösugt og kjötkennt með ávaxtasætu í endann. Ísbúi parast jafn vel með sætu og söltu meðlæti og er virkilega skemmtilegur eftir matinn.
www.odalsostar.is
Bókaðu sól í sumarfríinu Frá kr.
89.900
Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara.
raM led aniV
Krít
Tyrkland
Frábær valkostur!
Góður valkostur!
Costa del Sol Einfaldlega notalegt!
Galini Sea View Frá kr. 134.900 m/allt innifalið
Bitez Garden Frá kr. 124.900 m/allt innifalið
Aguamarina Frá kr. 102.200 án fæðis
Netverð á mann frá kr. 134.900 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 165.900 m.v. 2 fullorðna í herbergi. Sértilboð 3. júlí í 11 nætur.
Netverð á mann frá kr. 124.900 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 163.900 m.v. 2 fullorðna í herbergi. Sértilboð 10. júlí í 11 nætur.
Netverð á mann frá kr. 102.200 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 139.500 m.v. 2 fullorðna í íbúð. 7. júlí í 10 nætur.
Benidorm
Albir
Tenerife
Fjölskylduvænt!
Nýr valkostur!
Góð staðsetning!
Hotel Regente Frá kr. 104.300 m/hálft fæði innifalið
Albir Playa Frá kr. 107.200 m/morgunmat
Compostela Beach Frá kr. 89.900 án fæðis
Netverð á mann frá kr. 104.300 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 126.900 m.v. 2 fullorðna í íbúð. 1. júlí í 7 nætur.
Netverð á mann frá kr. 107.200 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 131.400 m.v. 2 fullorðna í herbergi. 1. júlí í 7 nætur.
Netverð á mann frá kr. 89.900 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 109.900 m.v. 2 fullorðna í íbúð. 2. júlí í 7 nætur.
Skógarhlíð 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Akureyri • Sími 461 1099 • www.heimsferdir.is
30
viðtal
Helgin 13.-15. júní 2014
Ég er ekki að fara að hætta
Við gáfum allt í þetta af líkama og sál svo vonbrigðin voru mikil.
Einn ástsælasti íþróttamaður þjóðarinnar, Guðjón Valur Sigurðsson, stendur á tímamótum. Eftir 13 ár í atvinnumennsku í Þýskalandi og Danmörku er hann á leiðinni til Spánar að spila með Barcelona. En áður en hann getur einbeitt sér að því að flytja til Spánar er leikur með íslenska landsliðinu gegn Bosníu um sæti á HM. Leikurinn á sunnudag mun marka önnur tímamót hjá Guðjóni þar sem hann mun spila sinn 300. leik fyrir landsliðið, eða hvað?
S
umir héldu því fram að ég hefði spilað minn 300. leik gegn Bosníu ytra, ég er löngu hættur að telja, kannski ég setjist yfir þetta í sumarfríinu,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson kátur þar sem við sitjum í íbúð hans á Seltjarnarnesinu. Heimahagarnir eru þar og handboltaferillinn byrjaði hjá Gróttu á Seltjarnarnesi. Eftir öll þessi ár í Þýskalandi, var kominn tími á breytingar og það var búið að vera vitað í þó nokkurn tíma. „Í rauninni vissu þetta allir, þrátt fyrir að enginn talaði um það, það var vitað þegar ég neitaði nýjum samningi hjá Kiel í nóvember, allir þeir sem eru að fylgjast með úti voru farnir að nota útilokunaraðferðina, vissu að Barcelona yrði væntanlega niðurstaðan.“ Sú varð raunin og í vikunni skrifaði Guðjón undir tveggja ára samning við katalónska stórveldið.
Rökrétt framhald
„Ég var búinn að vera lengi í Þýskalandi, í langbesta klúbbnum þar, eitt ár í Köben sem í mínum huga var skemmtilegasta tímabilið á mínum ferli,“ segir Guðjón um veru sína hjá danska liðinu AG Köbenhavn. „Það víkkaði sjóndeildarhringinn og sýndi manni að það er spilaður handbolti annarsstaðar en í Þýskalandi, og leiðinlegt að félagið fór á hausinn, en það var frábært að búa í Köben.“ Barcelona þekkja allir af glæstum sigrum í knattspyrnu, en félagið er einnig gríðarlega stórt í handknattleiksheiminum. „Þeir eru yfirburðarlið á Spáni, deildin þar hefur verið á niðurleið, sérstaklega eftir efnahagshrunið eins og víða í Evrópu, en liðið er mjög gott á heimsvísu, oftast í undanúrslitum meistaradeildarinnar, Spánarmeistarar og bikarmeistarar á síðasta ári
og heimsmeistarar félagsliða, svo þetta er klárlega eitt af fimm bestu liðum heims.“
Egóið ekki sært þó færri séu að horfa
Þeir sem fylgjast með handbolta sjá troðfullar hallir og gríðarlega stemningu á leikjum í Þýskalandi, en því er ekki að heilsa á Spáni, ekki einu sinni hjá stórliði Barcelona. „Þegar þeir spila í meistaradeildinni og mikilvæga leiki þá er fullt, en á venjulegum leik í deildinni er ekki eins mikil stemning, svo það verða viðbrigði fyrir mig sem er góðu vanur hjá Kiel, en með reynslunni er það hætt að hafa áhrif á minn leik hvort það sé full höll eða ekki, þó vissulega sé það skemmtilegra. Egóið mitt verður ekki sært þó það séu færri að horfa,“ segir Guðjón glaðbeittur
Nýtt umhverfi fyrir fjölskylduna
„Við höfum öll gott af því að breyta til, þetta er ákveðinn þroski fyrir mig og aðra meðlimi fjölskyldunnar, læra nýtt tungumál, nýja menningu, börnin að kynnast nýjum vinum og skólafélögum sem er alltaf áskorun. Börnin hafa alltaf aðlagast öllum breyttum aðstæðum alveg ótrúlega vel.“ Guðjón og konan hans, Guðbjörg Þóra Þorsteinsdóttir, eiga þrjú börn, þær Dagbjörtu Ínu 15 ára, Jónu Margréti 11 ára og Jason Val, sem er ekki nema eins árs.
Börnin með gríðarlega reynslu
Það er ekkert auðvelt fyrir börn handboltamanns að aðlaga sig nýjum aðstæðum oft á lífsleiðinni. Eldri dætur Guðjóns hafa eignast góða vini í Þýskalandi og Danmörku enda hafa þær alist upp allt sitt líf utan heimalandsins. „Maður fær oft sting í hjartað fyrir þeirra hönd þegar kemur að því
Guðjón Valur Sigurðsson leikur með stórliði Barcelona næstu tvö árin. Hann verður í treyju númer 19 með nafnið Guðjón á bakinu. Ljósmynd/Hari
að flytja og skilur það mætavel að það sé erfitt. Á hinn bóginn hafa þær lært á lífið á allt annan hátt en jafnaldrar þeirra á Íslandi. Það þykir ekkert tiltökumál að taka lest frá Þýskalandi til Danmerkur að heimsækja vinkonur eða fljúga á milli landa án aðstoðar. Þetta eru þær aldar upp við og gerir þeim ekkert nema gott, þó við Guðbjörg sitjum heima með hnút í maganum. Þegar ég var 15 ára gat ég varla tekið strætó í Reykjavík án aðstoðar.“ Í sumar ætlar fjölskyldan að setjast saman á skólabekk og læra tungumálið, sem er gríðarlega nauðsynlegt á Spáni, þar sem fáir geta bjargað sér á ensku. „Það er bara áskorun. Mig hefur alltaf langað til að læra spænsku og núna verður maður bara að gera það.“
Er samningurinn við Barcelona sá síðasti? Verð frá kr 80.000.-
www.siggaogtimo.is
Guðjón verður 35 ára í sumar og í hans vinnu telja árin hraðar en hjá öðrum, en er þetta síðasti samningurinn? „Ég vona ekki, ég vona að Barcelona sé síðasti klúbburinn minn, en vonast til þess að framlengja eftir tvö ár, nema eitthvað annað setji strik í reikninginn, meiðsli eða slíkt. Ég geri mér grein fyrir því að ég spila ekki til fimmtugs, en mér líður mjög vel, ég er búinn að leggja mikið á mig til þess að vera í mínu besta formi og vonast til þess að geta spilað næstu 4
til 5 ár. Ég er ekki að plana það að hætta, ég er að plana að vera í eins góðu formi og ég get eins lengi og ég get.“ Þegar spurt er um það hvort launin á Spáni séu betri en í Þýskalandi er svarið einfalt „já“ og meira þarf ekki að ræða það.
Hvað svo?
Hvað hugsar maður um fertugt sem er búinn að spila handbolta allt sitt líf – hvað svo? „Það hræðir mig oft þegar ég hugsa um það, ég viðurkenni það. Gæti ég orðið þjálfari, væri ég góður þjálfari? Ég veit það ekki, mér finnst líklegt að ég muni prófa það að einhverju leyti. Annars eru möguleikarnir margir, ég ætla að njóta ferilsins til enda og drekka í mig alla þá þekkingu sem hann hefur upp á að bjóða. Handboltinn er harður húsbóndi, tímabilin eru ellefu mánuðir, mikið af ferðalögum og fjarveru allar helgar og allar hátíðir. Eftir 20 ár af íþróttinni þarf maður að hugsa hvort maður vilji eyða næstu 20 árum í það sama, en bara sem þjálfari.“
Aldrei upplifað eins mikla tómleikatilfinningu Kiel, með Guðjón Val innanborðs, tapaði úrslitaleik meistaradeildarinnar fyrir skemmstu og voru það gríðarleg vonbrigði. „Það var hræðilegt, algerlega, ég er búinn að taka þátt í þessari úrslitakeppni
í fjórgang og aldrei unnið. Það var erfitt að kyngja því í þetta skiptið. Eftir leikinn gegn Flensburg hef ég aldrei upplifað eins mikla tómleikatilfinningu. Við gáfum allt í þetta af líkama og sál svo vonbrigðin voru mikil.“ Það hlýtur þá að vera gríðarlegur metnaður fyrir því að taka loksins þennan titil með nýju liði? „Já það er markmiðið.“ En hver eru markmið landsliðsins? „HM í Katar klárlega, og með góðum árangri á HM er hægt að dreyma um ólympíuleikana í Ríó 2016, til þess að komast þangað þurfum við að byrja á því að komast á HM.“
Mikilvægt að fá stuðninginn á heimavelli
Á sunnudaginn fer fram seinni leikur landsliðsins gegn Bosníu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Fyrri leikurinn tapaðist ytra með aðeins einu marki svo það er mikið í húfi á sunnudaginn í Laugardalshöllinni, hverjir eru möguleikar liðsins? „Möguleikarnir eru góðir. Þrátt fyrir tap ytra þá eigum við að vinna heima, þetta verður stór dagur, við þurfum að fylla höllina og gefa Bosníumönnum þau skilaboð að þeir hafi ekkert hingað að sækja, við ætlum á HM.“ Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
Brandenburg
ORKA FYRIR ÍSLAND Orkusalan
422 1000
orkusalan@orkusalan.is
orkusalan.is
Hvort sem þú ert á höfuðborgarsvæðinu, í þéttbýli, dreifbýli eða hreinlega uppi á jökli þá sjáum við um að koma þér í samband. Vertu í stuði með okkur. Það er einfalt að koma í viðskipti hvar sem þú ert á landinu, með einu símtali í 422 1000 eða á orkusalan.is. Við seljum rafmagn — um allt land.
Raforkusala um allt land
SUMAR
BÆKUR ERU SUMARBÆKUR
Cyan Magenta Yellow Black
TJ191-4-2012 IMUK OXD5031 Winnie’s Activity Book W:214.5mmxH:279mm 175L Ex230gsm C1S Rhodamine/Magenta
FJ ÓRAR FRÁBÆR AR SÖGUR
kann rá vi öllu! Þrautabók Nönnu nornar Titill á frummáli: Winnie’s Activity Book © Valerie Thomas og Korky Paul 2012 Winnie the Witch Activity book kom fyrst út í Bretlandi 2012 - Þessi útgáfa er gefin út skv. samningi við Oxford University Press Íslensk þýðing © Sigþrúður Gunnarsdóttir 2014 Umbrot: GÞ / Forlagið Uppstilling kápu: EPE / Forlagið
ISBN 978-9979-3-3427-9
Mál og menning Reykjavík 2014 Öll réttindi áskilin. Bók þessa má eigi afrita með neinum hætti, svo sem ljósmyndun, prentun, hljóðritun eða á annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis útgefanda. Mál og menning er hluti af www.forlagid.is
Forlaginu ehf.
9 789979 334279 Athugið: Smáhlutir geta valdið köfnun. Hentar ekki börnum yngri en þriggja ára.
Ó olandi frænkum, hinni skelfilegu Pálínu, heimsendum draugum og fötum sem hlaupa í votti!
Abrakadabra!
Cov
www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu
Opið alla virka daga kl. 10–18 og laugardaga kl. 11–15 Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | 101 Reykjavík | Sími: 575-5636
34
METSÖLULISTI EYMUNDSSON VIKAN 04.06.14 - 10.06.14
viðhorf
Þarfaþing á hvert heimili
Í
HELGARPISTILL
1
Amma biður að heilsa Fredrik Backman
2
Frosinn: Þrautir Walt Disney
Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is
3
Iceland Small World - lítil Sigurgeir Sigurjónsson
4
Öngstræti Louise Doughty
5
Piparkökuhúsið Carin Gerhardsen
6
Síðasta orðsending elskhugans Jojo Moyes
7
Gæfuspor - gildin í lífinu Gunnar Hersveinn
8
Bragð af ást Dorothy Koomson
9
Skrifað í stjörnurnar John Green
10
Stjörnurnar á HM Illugi Jökulsson
Helgin 13.-15. júní 2014
Teikning/Hari
SAMKVÆMT BÓKSÖLU Í PENNANUM EYMUNDSSON UM LAND ALLT
Í mínu ungdæmi var til sérkennileg ríkisstofnun sem hét Sölunefnd varnarliðseigna. Hún var með forstjóra og eflaust slatta af starfsmönnum en stofnun þessi tók við góssi af Vellinum, sem svo var kallaður með stóru Vaffi. Varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli fylgdi ómælt magn tækja af öllum stærðum og gerðum, vinnuvélar, heimilistæki og bílar, auk margs annars. Þegar ameríska herliðið hafi nýtt þessar græjur voru þær seldar Íslendingum, líklega allar nema flugflotinn. Það var aldrei hægt að kaupa notaða herþotu í Sölunefndinni. Þetta var svolítið spennandi staður fyrir græjuóða – eða þá sem vildu ná sér í tæki á góðu verði, eins konar markaðstorg þar sem hægt var að gramsa að vild. Betra var að vísu að hafa það í huga að raftækin voru gerð fyrir 110 volta spennu, að bandarískum sið, en ekki 220 volta eins og tíðkast hér á landi. Varnarsvæðið var eyland, útlent svæði þótt á Miðnesheiði væri. Því þurfti spennubreyti við raftækin ef þau áttu að gagnast í innstungum landsmanna. Fyrir flesta voru bílarnir samt það fýsilegasta sem rak á fjörur Sölunefndarinnar, ekki síst á þeim tíma þegar þeir voru munaður – og jafnvel leyfisskyldir á haftatíma. Pabbi átti stundum amerísk dollaragrín þegar ég var strákur, bíla sem líklega hafa komist í hendur Íslendinga í gegnum Sölunefnd varnarliðseigna. Amerískir bílar voru málið, kraftmiklir kaggar sem báru af rússneskum bílum sem fengust í skiptum fyrir fisk eða vélarvana alþýðuvögnum sem ættaðir voru frá Tékkóslóvakíu og seldust bara vegna þess að þeir voru ódýrir. Boðið var í amerísku bílana í Sölunefndinni og þeir óku á brott sem best áttu boðin – jafnvel í blæjubílum sem voru ekkert sérstaklega gerðir fyrir íslenska veðráttu – en flottir engu að síður. Eflaust hafa verktakar þess tíma einnig náð sér í tól fyrir slikk, hvort heldur voru gröfur, vörubílar eða annað. Blómatími Sölunefndarinnar var liðinn þegar ég komst til vits og ára – enda hef ég aldrei átt tryllitæki. Vafalaust hefur það verið freistandi að kíkja á bílauppboð nefndarinnar á fyrstu hjúskaparárum okkar hjóna en til þess kom þó ekki. Því réð einkum að við höfðum lítið fé handa á milli og svo hitt, kæmu bílakaup til greina, þá lét minn betri helmingur skynsemina ráða. Bensínhákur með langt húdd og þungt átta strokka hljóð var ekki inni í myndinni. Við það sætti ég mig og það var ekki mikil fórn því í raun hef ég aldrei verið sérstaklega græjusjúkur – og auk þess algerlega hæfileikalaus þegar kemur að viðgerðum. Enn er ég þó þeirrar skoðunar að útlitslega hafi bílar náð ákveðnum hátindi þar sem voru þeir amerísku framleiddir á sjötta og sjöunda áratug liðinnar aldar, þungir Bjúkkar, Lettar, Kræslerar og Kádilljákar, hlaðnir krómi og mjúkum línum fram að hinum sportlega Ford Mustang sem leit fyrst dagsins ljós fyrir fimmtíu árum. Stöku
sinnum fóru hönnuðirnir fram úr sjálfum sér, til dæmis þegar bílarnir urðu vængjaðir – en almennt var þetta blómatími bandarískra bíla, áður en japanskir sparibaukar og nytsemdarvagnar tóku yfir markaðinn í kjölfar hækkandi orkuverðs og aukinnar umhverfisvitundar. Svo fór Varnarliðið af landi brott og Sölunefndinni var lokað. Miðnesheiðin varð íslensk á nýjan leik, miðstöð menntunar og fræðslu. Græjurnar, hvort heldur voru bílar eða önnur tól, komu frá Evrópu og Japan – og síðar Kóreu og Kína. Minna sást af bandarískum innflutningi, helst þá lúxusjeppar og stöku tryllitæki fyrir þá sem skæðasta höfðu fengið bíladelluna. Ég komst ekki lengra í tækjaáhuganum en að eignast borvél og síðar rafknúnar greinaklippur – fyrir utan farsíma. Aumara getur það varla orðið. Nú er ég helst að sverma fyrir keðjusög en hef ekki gert það upp við mig hvort hún á að vera rafknúin eða með bensínmótor. Svona sög þarf ég til að grisja tré í sveitinni. Auðvitað væri gaman að hafa aðgang að gráum Ferguson traktor en ég treysti mér ekki til að halda svo gamalli græju gangandi. Önnur tól voru ekki ofarlega í huga mér þar til um liðna helgi. Þá rakst ég á auglýsingu frá Ríkiskaupum þar sem vakinn var upp gamall draugur, nefnilega Sölunefnd varnarliðseigna – eða gamalt góss frá henni. Þar voru auglýst til sölu tæki sem slá flest annað út og ættu að geta svalað athafnaþörf græjumanna – og jafnvel að vera til á heimilum sem víðast. Öll höfðu þau verið í eigu Varnarliðsins, að því er sagði í auglýsingunni, en þar mátti sjá snjóplóga, hjólaskóflur, flugbrautasópa, pall- og vörubíla, gaffallyftara, sanddreifara, gólfhreinsivélar og ýmislegt fleira. Þetta var ekkert annað en himnasending og sannaði enn og aftur að enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Blessað varnarliðsgóssið slær allt annað út. Hver getur ekki hugsað sér að eiga flugbrautasóp eða sanddreifara, svo ekki sé minnst á snjóplóg á okkar norðlæga landi. Vera kann að það reynist mér erfitt að sannfæra konuna um þörf okkar litla heimilis fyrir þessi tæki, hafandi það í huga að hún hafði hvorki áhuga á Bjúkka né Rambler þegar Sölunefndin var og hét – sem voru talsvert minni um sig en flugbrautasópari. Slíkt þarfaþing kemst varla fyrir í bílskúrnum. Verra var þó að fram kom í auglýsingunni að sum apparötin væru ekki í brúkunarhæfu ástandi og að seljandi – íslenska ríkið – bæri ekki ábyrgð á að unnt yrði að skrá bifreiðar og tæki eftir sölu. Það er þá helst að maður skelli sér á gólfhreinsivél. Sennilega verð ég að eiga vélina sjálfur frekar en að gefa konunni hana í afmælisgjöf, það gæti misskilist, en notagildi gólfhreinsivélar er ótvírætt – og hún hefur þann kost að vera ekki skráningarskyld.
Helgin 13.-15. júní 2014
Fasteignamat 2015
Opnun í Týsgallerí
Marta María Jónsdóttir, myndlistarkona.
Óræðar stemningar Mörtu Maríu
og tekið þátt í fjölda samsýninga síðan hún flutti heim frá London árið 2007. Hún lærði myndlist í málunardeild Myndlistar- og handíðaskóla Íslands og lauk MA-námi árið 2000 í myndlist í Goldsmiths College í London. Hún hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið átt í fjölda samsýninga síðan hún flutti heim árið 2007. „Ég er aðallega að mála og teikna en ég hef unnið töluvert við teiknimyndagerð með myndlistinni,“ segir Marta sem deilir vinnustofu með Huldu Vilhjálmsdóttur í Grandagarði 31 og segir fólki velkomið að banka upp á og kíkja inn. Sýningin stendur yfir til 6. júlí og er opin frá klukkan 13-17 í Týsgallerí við Týsgötu 2.
Hægt er að skoða matið á:
Ísland.is Skrá.is Frestur til athugasemda er til 1. nóvember 2014. ÞÍ 04062015 RRS
„Þessi sýning byggist upp á málverkum og teikningum sem mynda öll eina heild sem ég vinn inn í rýmið. Sum þeirra eru ný á meðan önnur eru eldri en það er samt einn þráður sem tengir þau öll og myndar óræðan heim,“ segir Marta María Jónsdóttir sem opnaði sýningu í Týsgallerí í gær. „Þetta eru abstrakt málverk þar sem spenna og jafnvægi takast á. Verkin eru marglaga þar sem línur form, áferð, litir og jafnvægi eru í aðalhlutverki. Þetta er ekki saga eða ein hugmynd heldur er ég að búa til stemningar. Kannski með ögn drungalegri undirtón nú en oft áður. Marta María Jónsdóttir hefur haldið nokkrar einkasýningar
Fasteignaeigendur geta fengið matið sent í bréfpósti með því að hringja í 515 5300. Frekari upplýsingar er að finna á Skrá.is.
36
viðtal
Helgin 13.-15. júní 2014
Karnival stemning úr norðri
Lagið sem nefnist „Við erum að koma“, er óður til lífsins og endurspeglar allt sem Brasilía stendur fyrir. Gleði, dans, ást og karnival.
„Við erum að koma“ er HM lagið í ár. Samúel Jón Samúelsson samdi lagið sem átti upphaflega að vera HM lag fyrir íslenska landsliðið, en það þurfti að finna því nýtt hlutverk. Unnsteinn úr Retro Stefson syngur lagið.
T
ónlistarmaðurinn Samúel Jón Samúelsson, eða Sammi eins og flestir þekkja hann, tók sig til og samdi íslenskt HM lag. Hvernig kom það til? „Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV, bað mig bara um það,“ segir Sammi. „Ég hafði að vísu verið búinn að semja lag sem átti að vera HM lag íslenska landsliðsins, þegar bjartsýnin var að bera mann ofurliði síðastliðið haust. Það fór eins og það fór, en lagið var fínt svo þegar RÚV hafði samband þá fann ég því hlutverk.“ Lagið sem nefnist „Við erum að koma“, er óður til lífsins og endurspeglar allt sem Brasilía stendur fyrir. Gleði, dans, ást og karnival. „Brasilía er stórkostleg og höfuðborgin Rio de Janeiro er fallegasti staður sem ég hef komið til,“ segir Sammi sem dvaldi þar ásamt eiginkonu sinni í 3 mánuði fyrir 4 árum. Síðan hefur hann verið með svokallaða Brasilíudellu. „Ég vildi gera lag þar sem ég heiðra þetta land og menningu þess. Skilaboðin um að njóta lífsins og skemmta sér og í rauninni færa heiminn til Brasilíu.“ Sammi fylgist alltaf vel með HM, þó hann fylgist ekki mikið með fótbolta almennt. „HM er svo frábær keppni, og stemming í kringum hana. Ég hef alltaf haldið með þeim liðum
Sammi úr Jagúar er mikill aðdáandi Brasilíu, hefur dvalist þar og heldur að sjálfsögðu með sínum mönnum á HM.
sem eru svokallaðir „underdogs“. Í síðustu keppni hélt ég með Ghana sem voru og eru með mjög skemmtilegt lið, en í ár er það Brasilía af skiljanlegum ástæðum.“ Fyrst menn á norðurhjara veraldar eru búnir að semja karnival lag um HM í Brasilíu er Sammi spurður hvort hann hafi sent lagið til FIFA eða Brasilíu með von um viðbrögð. „Ég er nú ekki búinn að því ennþá, en það er aldrei að vita. Ég hafði alltaf séð það fyrir mér heyrast þegar bikarinn færi á
loft eftir úrslitaleikinn en ætli það sé ekki of seint núna. Lagið væri kjörið fyrir þær aðstæður.“ Lagið „Við erum að koma“ er sungið af söngvara Retro Stefson, Unnsteini Manuel. „Hann er með fullkomna rödd í svona stemningu, og er með rétta grunninn í þetta lag.“ Unnsteinn á portúgalska móður og talar portúgölsku sem er einmitt líka töluð í Brasilíu. „Þó svo að lagið sé á íslensku þá finnur maður suðræn áhrif hjá
Unnsteini. Svo er aldrei að vita nema þetta verði „hittari“ um allan heim og þá þarf bara að þýða þetta yfir og þá er Unnsteinn á heimavelli.“ Lagið „Við erum að koma“ mun heyrast reglulega á RÚV í tengslum við HM umfjöllunina sem og á útvarpsstöðvum landsins í sumar. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
Dýnudagar STARLUX OG MEDILINE HEILSURÚM Stærðir:
80 x 200 cm 90 x 200 cm 100 x 200 cm
20% afsláttur
30% afsláttur
120 x 200 cm 140 x 200 cm 160 x 200 cm 180 x 200 cm
20-40% afsláttur
Dýnur og púðar
Eggjabakkadýnur
sniðnir eftir máli eða sniðum. Með eða án áklæðis. Mikið úrval áklæða
mýkja og verma rúmið, þykktir 4-6 cm. Tilvaldar í sumarhúsið, stærðum eða skv. máli ferðabílinn og tjaldvagninn
Yfirdýnur
Svampdýnur
Starlux springdýnur
20%
20%
20%
afsláttur
afsláttur
afsláttur
Mikið úrval af svefnstólum og sófum í stöðluðum
Dýnud
standa
agar
til lok jú
ní.
FYRIR STERKAR OG HREINAR TENNUR
38
ferðamannaiðnaður
Helgin 13.-15. júní 2014
Ljósmyndir/Hari
Túristaborgin vöknuð til lífsins Búist er við allt að milljón ferðamönnum hingað til lands í ár. Hótelum og gistiheimilum hefur fjölgað hratt og hér er að verða til stór iðnaður við að þjónusta gestina. Miklar breytingar hafa orðið á miðbæ Reykjavíkur síðustu ár af þessum sökum; auk gisti- og veitingastaða hafa sprottið upp verslanir sem sérhæfa sig í varningi fyrir ferðamenn, svokallaðar lundabúðir. Nú er búið að taka næsta skref því hægt er að leigja sér vespur og lítil segway-hjól á Laugaveginum.
H
ugviti okkar Íslendinga virðast fá takmörk sett þegar kemur að því að þjónusta erlenda ferðamenn. Þegar þörfinni fyrir hótel og veitingastaði virðist hafa verið mætt að fullu finnum við bara upp á einhverju nýju. Þegar gengið er í miðbænum má sjá nokkrar nýjungar sem eflaust eiga eftir að vekja athygli í sumar. Og umtal, því ekki er öruggt að allir séu sáttir við þessa þróun.
er hægt að fara í ferðir með fararstjóra sem kosta 15.000 krónur.
Hjólaferð á fimm þúsund
Hornafjarðarhumar úr vagni
Á miðjum Laugaveginum er nú hægt að leigja lítil segway-hjól. L eigan hefur greinilega vakið áhuga vegfarenda sem skoðuðu þau í forundran þegar Fréttatíminn leit við í vikunni. Fyrir 1.500 krónur geturðu fengið hjól lánað í 15 mínútur, hálftíminn kostar 2.500 krónur og klukkutíminn 4.900 krónur.
Vespuferð á fimmtán þúsund
Hinum megin við Laugaveginn er nú hægt að leigja fjórhjóla-vespur, eða „scootera“. Það er fyrirtækið Green Scooters sem býður upp á þessa þjónustu og samkvæmt heimasíðu þess kostar klukkutímaferð á eigin vegum 3.500 krónur. Þá
Íslensk kjötsúpa úr vagni
Tveir kjötsúpuvagnar eru nú í miðbæ Reykjavíkur. Þrjú systkini úr Garðabæ selja súpur í nágrenni Menntaskólans í Reykjavík og við Hallgrímskirkju selur Jónína H. Gunnarsdóttir súpu ásamt sonum sínum. Súpudiskurinn kostar um þúsund krónur á báðum stöðum. „Ég ætla bara að hafa þetta einfalt í byrjun en með haustinu langar mig að fara út í eitthvað meira,“ segir Fjóla Sigurðardóttir sem rekur humarvagninn Lobster Hut við Lækjartorg. Þar selur hún humarsamlokur á 1.900 krónur og humarsúpu á 1.200 krónur. Fjóla stefnir líka á að bjóða upp á humarsalat. „Ef fólk vill ekki brauðið, það eru nefnilega svo margir á LKL, ekki ég samt!“ Viðtökurnar hafa verið góðar. „Ég keypti vagninn í Danmörku og opnaði síðasta föstudag. Fólk er mjög áhugasamt um þetta, bæði ferðamennirnir og Íslendingar.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is
ÁRNASYNIR
Futura 28
Futura 32
futura 38
Aircontact 65+10
léttur og vandaður dagpoki. Aircomfort bak sem loftar betur. Verð: 22.990 kr.
Vinsælasti dagpokinn. frábært burðarkerfi með loftun. Verð: 24.990 kr.
Stór dagpoki með þægilegu burðarkerfi. Vinsæll í lengri dagsferðir. Verð: 25.990 kr.
Frábær verðlaunabakpoki til notkunar í lengri ferðir. Öflugt burðarkerfi. Verð: 46.990 kr.
Berðu þig vel GLÆSIBÆ
KRINGLUNNI
marg verðlaunaðir bakpokar
SMÁRALIND
utilif.is
útsala 30. mAí - 6. jÚLí 2014
NÚ
7.495,Cocoborðstofuborð
29.900,-
Sparaðu
25%
SPARAÐU
10.000,-
af öllum ábreiðum
Bergen-ábreiða Ábreiða úr ull. 130 x 200 cm 9.995,- NÚ 7.495,-
NÚ
2.995,-
Sparaðu
25% af öllum púðum
Contrast-púði
Coco-borðstofuborð og Asta-borðstofustólar
Svartur og drapplitaður púði. 50 x 50 cm. 3.995,NÚ 2.995,-
Svart borðstofuborð með hvítri plastlagðri borðplötu og svörtum köntum. Svartlakkaðir fætur úr akasíuvið. L 120 x H 74 x B 80 cm. 39.900,- NÚ 29.900,- Asta-borðstofustóll án arma. Svartlakkaður úr gúmmívið. Fæst í fleiri litum. 14.900,- NÚ 9.900,-
NÚ
7.995,-
NÚ
Sparaðu
25%
Sparaðu
60%
19.995,-
af öllum marSeille-Sápum
Marseille-sápa Dorina-ljós
Ýmsar gerðir. 1000 ml áfylling í plastflösku. 3.995,NÚ 2.995,- 500 ml í glerflösku með pumpu. 2.995,NÚ 2.195,-
Borðstofuljós. Opal-gler, stálrá. L 83,5 cm. 19.995,- NÚ 7.995,-
H37 NÚ
8.995,-
NÚ
Sparaðu
25%
Sparaðu
NÚ
5.995,-
3.495,Sparaðu
25%
40%
Miotal-lugt Grá lugt. H 44,5 cm. 7.995,- NÚ 5.995,Hvít lugt. H 38 cm. 5.995,- NÚ 4.495,Svört lugt. H 35,5 cm. 4.995,- NÚ 3.495,-
NÚ
4.495,-
Fig-tré Fíkjutré gerviplanta. H 170 cm. 34.995,- NÚ 19.995,-
NÚ
Classic 201 boxdýna
695,-
77.880,SPARAÐU
51.920,Classic 201 - boxdýna
Evaristo-lampi Borðlampi messing. H 45 cm. 13.995,- 9.995,H 37 cm. 11.995,- NÚ 8.995,- Skermur seldur sér.
Boxdýna með tvöfaldri fjöðrun • Millistíf • Botn: 150 stk. Bonell-fjöðrun á hvern fermetra • Toppur: 265 stk. 5 svæða pokafjöðrun á hvern fermetra • Innifalin er 25 mm latex-yfirdýna með mjúku áklæði sem má þvo • Einnig hægt að sérpanta með gráu áklæði. Fætur seldir sér. 90 x 200 cm. 129.800,- NÚ 77.880,-
ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30
Tilboð í júní - Camembert-beygla
Ábyrgð 15 ár á grind og fjöðrun 10 ár á framleiðslu 5 ár á mótor
Áklæði
Camembert-ostur, sólþurrkað tómatpestó, rauðlaukur, basilolía, papriku chili sulta og salatblanda. 995,- NÚ 695,-
40
herramennska
Helgin 13.-15. júní 2014
Var Gísli á Uppsölum fyrsti íslenski hipsterinn?
Bandarískur uppruni
Hipstermenningin á rætur sínar að rekja til stórborgarmenningar í Bandaríkjunum á 5. áratug síðustu aldar, þegar fólk hafði ekki mikið á milli handanna og aðhylltist svarta djassmúsík og lifði fyrir hvern dag í senn. Djasspíanistinn Harry Gibson syngur um hipstera á plötu sinni „Boogie woogie in blue“ og segir það vera fólkið sem vill dansa við heitan djass. Þetta er örugglega sjokkerandi vitneskja fyrir unga íslenska hipsterinn sem hefur vonast til þess að þetta hafi byrjað í Berlín í kringum 1980, en Ameríkaninn var fyrstur. Menningin hefur svo þróast með tímanum frá því að vera fátækt ungt fólk yfir í það sem við könnumst við í dag, snyrtilegir ungir menn sem virðast vera með allt á hreinu hvað varðar tónlistaráhuga, listviðburði og drykkjumenningu, allavegana hér í Reykjavík. Margt er frábrugðið í fari hipstersins frá uppruna hans, meðal annars er það skeggvöxturinn. Í upphafi var enginn með skegg, né hafði áhuga á því. Það þótti ekki snyrtilegt og gaf í skyn að viðkom-
SMART CONSOLE
LEIKJATÖLVA va, Öflug spjald- og leikjatöl jár 5” kristaltær HD snertisk
16.900
ÓGRYNN I
LEIKJA
NÆR ÓT ÚRVAL AFAKMARKAÐ FORRITUM LEIKJUM OG FY ÓTRÚLEGU RIR ÞESSA GRÆJU
andi væri ekki á góðum stað, en í dag er nánast enginn hipster án skeggs, hvort sem það er mikið og voldugt alskegg eða vel snyrt yfirvaraskegg. Enginn er maður með mönnum nema hann fari reglulega til rakara í snyrtingu. Hipsterinn hefur því blandast hippanum, sem þó var frábrugðinn að því leytinu til að hár hippans fékk að vaxa frjálst, hvort sem var á höfði eða andliti. Hipsterinn er víða í Reykjavík og í raun skiptist hann í tvo hópa. Annar hópurinn eru ungir menn í menntaskóla og háskóla, vinnandi sem barþjónar eða í fataverslunum sem líta út fyrir að vera vel að máli farnir og í vel launuðum vinnum, því fatastíll hipstersins er ekki fyrir venjulegan verkamann, en snyrtileikinn er þeim hugfólginn. Hinn hópurinn eru þeir sem komnir eru út á vinnumarkaðinn og hafa raunverulega efni á því að halda í við standardinn, nokkrir vinna á auglýsingastofum, aðrir eru í veitingabransanum, nokkrir skemmtikraftar og svo restin sem vinnur í Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar. Fáir bera jafn mikla ábyrgð á þessari menningu og þeir heiðursmenn, Kormákur og Skjöldur, sem reka sína fínu fataverslun með góðum árangri, enda vita ungir menn fátt betra en að klæðast góðum tweed-jakka, nýpússuðum Loake skóm og hlýjum Barbour trefli, en þetta kostar allt saman skildinginn. Menn eins og Jakob Frímann, Halldór Laxness og Mugison eru það sem ungir hipsterar horfa til í stíl og útliti, en fæstir hafa efni á því sem gerir það að verkum að íslenskir hipsterar verða svona blanda af hippum, Gísla á Uppsölum og Benjamín Eiríkssyni fræðimanni. Kannski var Gísli fyrsti íslenski hipsterinn? Hipsterinn má ekki borða hvað sem er og ekki drekka hvað sem er, annars er hann ekki viðurkenndur í kreðsunni. Þú tapar stigum ef þú ferð á Amercan Style, en safnar mörgum stigum ef þú færð þér krækling á Snaps, alveg burtséð frá því hvort þér finnist kræklingur góður, hann venst. Það má alls ekki drekka einhvern venjulegan innfluttan bjór en ef þú verður þér út um Pabst Blue Ribbon frá Ameríku þá sprengir þú skalann, en í rauninni er
hann bara seldur hipsterum og væri hætt að framleiða hann ef það væri ekki fyrir þá. Hipsterinn má heldur ekki hlusta á hvað sem er, það er gríðarleg rýrnun á gildismati að hlusta á Coldplay, en svakalega töff ef þú fílar b-hliðina á plötunum hennar Donnu Summer sem Giorgio Moroder gerði með henni í kringum 1980 og svona mætti lengi telja. Það hlýtur að vera full vinna að fylgja öllum þessum reglugerðum svo maður heltist ekki úr lestinni. Ég ætla allavegana að geyma gamla Mini-Disc Walkman tækið mitt, hipsterinn hlýtur að fara að fá leið á vinyl spilaranum og þá kemur það sér vel að eiga góðan MD spilara. Eitt er það þó sem íslenski nútíma hipsterinn hefur ekki tileinkað sér, en það er jákvæðni gagnvart því sem aðrir hafa áhuga í fatastíl eða tónlistaráhuga. Yfirleitt telja þeir þá sem ganga í flíspeysum eða hlusta á Sigga Hlö ekki merkilega pappíra, jafnvel eru nokkrir það þröngsýnir að tónlistarhátíðin Iceland Airwaves þykir of mikið höfða til almennings, finnst hún ekki vera nógu neðanjarðar. Þarna er það íslenska neikvæðnin sem hefur hreiðrað um sig í þessum gamla lífsstíl, sem er þvert á við það sem upphafsmennirnir tileinkuðu sér. Það er nefnilega alltof algengt að við Íslendingar teljum neikvæðni vera merki um einhverjar gáfur.
Teikning/Hari
H
vað er þetta hipster og af hverju er ungt fólk svona heltekið af því að reyna líta út eins og „hipster“? Á veraldravefnum er hugtakinu hipster lýst sem „stökkbreyttum suðupotti af stíl og hegðun,“ en hvað þýðir það? Íslendingar hafa alltaf verið mjög ginnkeyptir fyrir nýjustu straumum og stefnum og yfirleitt farið útbyrðis í öllu þegar á að tileinka sér eitthvað nýtt. Hver man ekki eftir því þegar pestó og sólþurrkaðir tómatar komust í tísku í matargerð í rétt fyrir aldamótin síðustu? Hvert sem maður fór þá var pestó á boðstólum, hvort sem það var í veislum eða bara við eldamennskuna heima, þetta var svo nýtt og framandi og þá átti bara að borða þetta oft, helst alltaf. Einnig kom álíka bylgja upp úr aldamótunum síðustu þegar fólk uppgötvaði ruccola-salat, það var ekki hægt að fá neitt annað, meira að segja var fallegt ruccola blað ofan á plokkfisknum hjá Úlfari á 3 frökkum, eitthvað hefði hann afi minn sagt ef honum hefði verið boðinn plokkfiskur með þessu grasi.
Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
4BLS
NÝR BÆ K STÚTFULLINGUR AF SPEN LUR TÖLVUBÚNANDI NAÐI
SMELLT Á KÖRFUNU A NETBÆKLIN GU RÁ WWW.TO MEÐ GAGLNVUTEK.IS V KÖRFUHNAIRKUM PP
Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is
42
viðtal
Helgin 13.-15. júní 2014
Ég er ekki hrifinn af því [kynjaskipta bekkjum]. Af sömu ástæðu og ég er ekki hrifinn af því að skipta bekkjum eftir kynþáttum. Stelpubekkir geta verið gagnlegir því stelpur læra þar að þær geti gert allt sem strákarnir geta gert. Stelpubekkir útrýma steríótýpum en strákabekkir gera það ekki.
Reiðir hvítir karlar eru að deyja út Í síðastliðinni viku var haldin norræn ráðstefna í Reykjavík um karla og karlmennskurannsóknir undir yfirskriftinni: „Emerging ideas in masculinity research – Masculinity studies in the North“. Michael Kimmel var einn lykilfyrirlesaranna en hann er hálfgerð stjarna í sínu fagi. Kimmel er prófessor í félags-og kynjafræði við Stony Brook háskólann í New York þar sem hann stýrir jafnframt miðstöð fyrir rannsóknir á körlum og karlmennsku í samstarfi við Gloriu Steinem, Eve Ensler og Jane Fonda, meðal annarra. Kimmel hefur þar að auki gefið út yfir tuttugu bækur, þeirra á meðal metsölubókina „Guyland“ sem Dreamworks hefur keypt réttin að. Kimmel hefur starfað með jafnréttisráðuneytum allra Norðurlandanna og var fyrsti karlmaðurinn til að halda tölu á Evrópuþinginu á alþjóðlega kvennadeginum.
Í
fyrirlestri sínum í Reykjavík kynnti Kimmel efni nýjustu bókar sinnar „Angry White Men“ en í henni skoðar hann hópa karlmanna sem trúa því að þeir séu hin nýju fórnarlömb misréttis í Ameríku. Afhverju eru hvítir karlar svona reiðir? „Þeir eru reiðir því þeim finnst þeir ekki fá það sem þeir verðskulda. Þeir bjuggust við ákveðnum forréttindum í lífinu sem þeir eru ekki að öðlast. Þeir trúa því að þeir eigi rétt á valdi og stöðum til að geta séð fyrir fjölskyldum sínum, en þeim finnst stjórnvöld landa sinna hafa tekið af þeim þann rétt. Þeir eru reiðir vegna þess feður þeirra og afar höfðu þennan rétt, en ekki þeir. Þeim finnst þeir vera að tapa karlmennskunni og rétti sem hafi verið þeirra eign.“ Þú lýsir því í bókinni þinni hvernig þessir menn missa fótanna og finna sér ekki hlutverk, hvernig þeir sækja í hreyfingar oft á tíðum ofbeldisfullar og rasískar. Höfum við öll þörf fyrir að vera hluti af einhverju? „Já, því það hjálpar okkur að móta sjálfsmynd okkar. Við flökkum
milli þess að vilja vera við sjálf og að vera hluti af einhverju sem er stærra en við sjálf. Tilfinningin að tilheyra er okkur nauðsynleg en við viljum líka vera einstaklingar. Þessir menn eru reiðir því þeim finnst þeir hafa misst öll tengsl. Einu sinni bjuggu þeir í litlu þorpi og voru tengdir vinnufélögum sínum. Svo tengdu þeir við fjölskylduna, en núna eru þeir kannski atvinnulausir og konurnar með hærri tekjur. Þá eru ekki margir staðir eftir þar sem þeim líður líkt og „sönnum“ karlmönnum. Hvorki í hópnum né einn. Þeir hópa sig gjarnan saman gegn öðrum þjóðfélagshópum, til að mynda innflytjendum og konum, sem þeim finnst hafa tekið karlmennskuna af þeim.“ Þeim finnst þeir í raun eiga landið og störfin og allt sem því fylgir? „Já, ég varð sérstaklega meðvitaður um þetta þegar ég sat í spjallþætti á CNN með fjórum hvítum körlum. Þessir menn töldu sig hæfasta af öllum fyrir ákveðin störf og launahækkanir sem þeir höfðu ekki fengið og voru því alveg fokvondir. Þeim fannst störfin tilheyra þeim bara
vegna þess að þeir voru hvítir karlmenn. Titill þáttarins var tilvitnun í einn þessara manna; „Svört kona stal vinnunni minni“. Þeim leið eins og vinnan væri „þeirra“. Að sama skapi segir ameríska teboðshreyfingin „tökum landið okkar aftur“. „Landið okkar“! Hver erum við, og afhverju eiga þessir „við“ landið og frá hverjum á að taka það?“ Þetta minnir mig á rifrildi barna minna, sem byggist oftar en ekki á þörfinni fyrir að „eiga“. „Þetta er athyglisverður punktur því Ameríka er byggð á rétti hvítra manna til að taka annara manna land. Þegar þú elst upp í landi þar sem menningin er sú að allt sé einhvers, þá læra börn að allt eigi að vera eign einhvers. En í lýðræðisríki þarf réttur alltaf að vera í jafnvægi við ábyrgð. Við kennum börnunum okkar að jú, dótið sé þeirra, en þau þurfi að deila því með systkinum sínum og leika sér á ábyrgðarfullan hátt. Færum þetta út fyrir heimilið. Þú hefur rétt á að búa í landi og vinna fyrir þér en því fylgir líka ábyrgð, sú ábyrgð að gefa til baka svo allir geti notið þessara
1 4 - 0 9 6 9 - H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A
Helgin 13.-15. júní 2014
leitar ríkisstjórnin að mjög hæfum konum á alls konar sviðum, býr til lista og mælir með þeim við stjórnir. Og það virkar.“ Hvernig getum við hjálpað þessum reiðu mönnum? „Þetta er tegund í útrýmingu og ég er alls ekki svo viss um að við verðum að gera nokkuð fyrir þá. Það verða erfiðir tímar og það verða bakslög en þróunin er í rétta átt. Ef við tökum aftur Bandaríkin sem dæmi þá erum við með meira kynjajafnrétti heldur nokkurn tímann í sögunni. Það þýðir alls ekki að við séum komin á réttan stað en við svo sannarlega á réttri leið. Þú sérð það líka bara á því að það myndi aldrei neinn snúa til baka. Konur eiga ekki eftir að segja allt í einu, „nei mig langar ekki að vinna, kjósa, keyra bíl, vinna í kviðdómi eða fá fullnægingu. Mig langar bara að verða aftur þjónn karlmannsins.“ Það á aldrei eftir að gerast. Ef við horfum á stóra samhengið þá er hægt að segja að við höfum komist nokkuð langt áfram á stuttum tíma. Á meðan heyrist mjög hátt í þessum reiðu hvítu karlmönnum en þeir eru að hverfa hægt og rólega.“
Michael Kimmel, sérfræðingur í karlmennskurannsóknum, segir reiða hvíta karlmenn líta á sig sem fórnarlömb misréttis og sem oft finni sig í rasískum og ofbeldisfullum fjöldahreyfingum. Ljósmynd/Hari
réttinda. Þess vegna erum við með skatta til að halda uppi heilbrigðiskerfi og menntun. Reyndar gengur þetta erfiðlega í Bandaríkjunum þar sem hugsunin hefur alltaf verið sú að það sem er mitt er mitt og mér er alveg sama um þitt. Það væri óskandi að Bandaríkin myndu fylgja stjórnarháttum sem líktust meira barnauppeldi.“ Og svo þegar öllu er skipt jafnt þá er þeim misboðið. Er gagnrýni á kynjakvótann ekki dæmi um það? „Jú, en þeir sem gagnrýna kynjakvóta þurfa að setja hlutina í aðeins stærra samhengi. Það hefur aldrei verið þannig að sá hæfasti fær starfið. Konum hefur verið neitað um störf í gegnum tíðina, og er enn neitað, vegna þess að þær eru konur. Eða vegna þess að samfélagið hefur ekki boðið upp á að þær komist út á vinnumarkaðinn. Karlar hafa alltaf verið teknir fram fyrir konur og ástæðan er langt frá því að vera sú að þeir hafi verið hæfari. Ef störf hefðu alltaf verið valin út frá hæfni þá liti heimurinn nú öðruvísi út í dag.“ „Persónulega trúi ég því að kynjakvóti sé góð lausn, einfaldlega vegna þessa að þrátt fyrir allar framfarirnar í kvennabaráttunni þá erum við ekki enn á réttum stað. Mér finnst norska módelið flott, þar sem miðað er við 40% prósent. En ég veit að það er ekki hægt að selja Bandaríkjunum það. Bandaríkjamenn eru með ofnæmi fyrir kvótum. Það er vegna þess að þeim er illa við allt sem inniheldur orðið ríkisafskipti. En við vitum að markmið virka ekki. Fyrirtæki setja sér markmið eins og að eftir tíu ár verði 25% af stjórninni að vera konur. Níu árum siðar hefur engin kona verið ráðin. Svo það er ekki hægt að ná réttum hlutföllum með markmiðum og í Bandaríkjunum er ekki heldur hægt að gera það með kvótum. Svo við verðum að fara milliveginn. Ein helsta afsökun stjórna er að það sé ekkert framboð af hæfum konum. Í Ástralíu er gott prógram í gangi sem kallast „Women on boards“ en þar
En hvað með stráka í dag? Þeir eiga erfiðara með lærdóminn, eru frekar greindir með athyglisbrest og ofvirkni, hætta frekar í skóla og virðast eiga erfiðara með að finna sig í lífinu. Þetta sýna kannanir á Íslandi og víðar. „Já, þetta er líka reyndin í Bandaríkjunum. Strákum virðist ganga verr í skóla og eru með mun fleiri hegðunarvandamál en stelpur. En við verðum að spyrja okkur af hverju þetta sé svona. Staðan er auðvitað allt önnur í dag en í gær. Núna eru fleiri stelpur en strákar í framhaldsskólum og háskólum en að sama skapi er líka miklu fleira fólk í námi en áður. Þegar foreldrar þínir voru að alast upp fóru um 40% fólks í háskólanám, núna er það 65%. Sífellt fleira fólk fer í framhaldsnám og já, það er hærra hlutfall kvenna en karla sem myndar þessa aukningu. En þar að auki heltast strákar úr lestinni. „Það er vegna þess að strákar eru farnir að sjá skóla sem eitthvað of kvenlegt. Mjög margir ungir menn sjá áhugaleysi á skóla sem staðfestingu á karlmennsku þeirra. Þess vegna er svo mikilvægt í umræðunni um skóla og stráka að tala um karlmennsku. Við verðum að kenna þeim að það er ekki stelpulegt eða hommalegt að líða vel í skóla. Að það sé ekkert strákalegra að vera í fótbolta en að vera á bókasafninu. Við getum ekki bent á kennarana sem eru mestmegnis konur, eða á femínískar bækur eða ranga sætaskipan til að útskýra brottfall stráka. Við þurfum að skoða karlmennsku og hugmyndir okkar um hana.“ En hvað með að kynjaskipta bekkjum? „Ég er ekki hrifinn af því. Af sömu ástæðu og ég er ekki hrifinn af því að skipta bekkjum eftir kynþáttum. Stelpubekkir geta verið gagnlegir því stelpur læra þar að þær geti gert allt sem strákarnir geta gert. Stelpubekkir útrýma steríótýpum en strákabekkir gera það ekki. Kannanir hafa sýnt að strákabekkir ýta undir kynjaójafnrétti. En ég gæti þó mögulega verið fylgjandi strákabekkjum ef kynjafræði og hugmyndir um karlmennskuna væru á námsskránni. Reyndar ætti það bara að vera á námskránni allsstaðar því við verðum að henda út þessum gömlu steríótýpum. Án þeirra liði öllum betur.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
MÆTTU FYRR Í FRÍIÐ
Vegna framkvæmda eru farþegar hvattir til að mæta tímanlega Vegna endurbóta við farangursflokkunarkerfið í Flugstöð Leifs Eiríkssonar má búast við miklu álagi við innritun til 1. júlí. Um leið og við biðjumst velvirðingar á óþægindunum hvetjum við farþega til að mæta tímanlega í flugstöðina fyrir brottför. Innritun í morgunflug hefst nú kl. 4.30.
Mætum snemma og styttum biðraðirnar. Góða ferð!
Mættu fyrir klukkan 5.00 á völlinn og fáðu afslátt af langtímastæðum KEF Parking við flugstöðina Gildir til 15. júní
44
bílar
Helgin 13.-15. júní 2014
ReynsluakstuR kia CaRens
Fjölnota fjölskyldubíll Kia Carens er rúmgóður fjölskyldubíll með ýmsa eiginleika sem gleðja jafnt börn sem fullorðna. Færanleg sæti eru það sem stendur upp úr eftir prufukeyrslu með fjögur börn sem gáfu bílnum hæstu einkunn, aðallega vegna óvæntra geymsluhólfa og fellanlegra borða við aftursætin.
k
GOLD PLATED THE FSR EPIC - THE ONLY FULL-SUSPENSION XC BIKE TO WIN OLYMPIC GOLD AND MULTIPLE WORLD CHAMPIONSHIP GOLD MEDALS GOLD STANDARD REDEFINED. SPECIALIZED.COM
SPECIALIZED BICYCLES & COMPONENTS
KRÍA HJÓL GRANDAÐGARÐUR 7 101 REYKJAVÍK s.5349164
Er bíllinn tilbúinn fyrir ferðalagið?
Öflugir High Tech rafgeymar fyrir jeppa.
ia Carens er fjölskyldubíll. Það sem hann hefur helst til brunns að bera er það sem hann er gefinn út fyrir að vera, hann er rúmgóður og gæddur allskonar lúxus. Verandi með sjö sæta bíl nýtti ég að sjálfsögðu tækifærið og bauð systur og systursonum í bíltúr og sundferð. Við vorum semsagt þrjú fullorðin og fjögur börn í bílnum. Algjörlega frábært að geta ferðast öll saman í einum bíl en eftir að hafa fullnýtt sætin þá var reyndar ekkert pláss eftir fyrir nokkurn skapaðan hlut svo allar sundtöskurnar þurftu að liggja ofan á farþegunum. Svo já, hann er rúmgóður, þangað til þú fullnýtir sætin, þá verður hann ansi þröngur. Ég myndi því segja að þetta væri frábær borgarbíll fyrir fimm manna fjölskyldu sem er mikið í því að skutlast með vini barnanna eða á jafnvel einn ungling sem nennir bara stundum að koma með.
Eins og að ferðast í flugvél
Talandi um lúxus þá er einna helst hægt að nefna bakkmyndavél og bakkskynjara, rafstýrða og upphitaða baksýnisspegla, hita í öllum sætum auk stýris, og kastara með beygjuskynjara svo eitthvað sé nefnt. Persónulega finnst mér út í hött að hafa bakkmyndavél í bíl. Flest okkar sem kunnum að keyra áfram og aftur á bak eigum örugglega erfitt með að venjast því að bakka í gegnum myndavél svo ég sé hreinlega ekki tilganginn. Flestir rafstýrðir eiginleikar glöddu börnin mín meira en mig sjálfa og glöddu þau reyndar svo mikið að þeim fannst þetta flottasti bíll í heimi. Þar koma allskonar geymsluleynihólf auk fellanlegra borða með glasahaldara við aftursætin sterk inn enda minna þau frekar á ferðalag í flugvél en bíl. Rafstýrðu útispeglarnir vöktu líka meiri kátínu hjá þeim en mér en ég viðurkenni að hiti í stýri gæti glatt fleiri en bara barnshjörtun á köldum vetrarmorgnum. Annar góður
Fimm þægileg sæti, plús 2 aukasæti Öll aftursæti færanleg Þungi í stýri stillanlegur Sparneytinn
Ekki svo gott útsýni Þröngur þegar hann er fullsetinn Helstu upplýsingar KIA Carens Sjálfskiptur, 5 dyra Vél dísil Hestöfl 169 Eyðsla á sjálfskiptum dísilbíl 6 l/100 km. Co2 158 gr/km Lengd: 4.525 m Breidd 1.805 m Hæð: 1.610 m Farangursrými: 492 m³ Verð frá 5.250.777
kostur við stýrið er að þunginn í því er stillanlegur. Hægt er að velja milli þess að hafa bílinn léttan í stýri, meðalléttan eða þungan. Þar sem mjög snöggar hreyfingar í bíl gera mig bílveika fannst mér góður kostur að geta haft þennan glænýja fjölskyldubíl jafn þungan í stýri og gamla jeppann minn.
Færanleg sæti
Helsti kostur þessa bíls eru sætin. Það eru eiginlega þau sem gera þennan bíl að einum besta fjölskyldubíl sem ég hef prófað. Aftursætin þrjú eru öll jafn stór, rúma öll barnastóla og eru þar að auki öll færanleg. Það er því hægt að leika sér með rýmið með því að stilla sætin og jafnvel taka þau út. Ef fjórir eru að ferðast þá er þetta virkilega góður kostur sem gerir bílinn enn rúmbetri en hann þegar er. Þetta er heldur ekki síðri kostur fyrir foreldra án barna sinna sem þurfa að flytja dót, fara ein á skíði og jafnvel bara sofa í skottinu. Sem sagt, mjög fjölnota bíll.
Frábær Haier sjónvörp á HM TILBOÐI
32" „Haier – The #1 Global Major Appliances Brand For 5th Consecutive Year.“
39" TILBOÐ
TILBOÐ
89.900
69.900
Euromonitor International
Haier er risafyrisrtæki í framleiðslu á heimilistækjum, sjónvörpum, spjaldtölvum og snjallsímum. Veltan er 30 milljarðar US $. Allt eigin framleiðsla með dreifingu og sölu um allan heim. Eitt af fremstu fyrirtækjum heims í vöruþróun og hönnun og talið með átta framsæknustu fyrirtækja heims á því sviði.
C800HF
G610CF
32" LED SJÓNVARP
39" LED SJÓNVARP
1920x1080–FULL HD · 4.000.000:1 Dynamic Contrast · 100Hz endurnýjunartíðni · DVB-T og DVB-C sjónvarpsmóttakarar · 2xHDMI, SCART, USB
1920x1080p – Full HD · 4.000.000:1 Dynamic Contrast · 200Hz endurnýjunartíðni · DVB-T og DVB-C sjónvarpsmóttakarar · 2xHDMI, SCART, USB, VGA · USB afspilun á myndböndum, tónlist og ljósmyndum
LÁGMÚLA 8 · REYKJAVÍK · SÍMI 530 2800 · ORMSSON.IS · Verslanir um land allt Opið virka daga kl.10-18 / Lokað laugardaga í sumar
Gefðu tönnunum aukakraft
Nýtt tyggigúmmí fyrir tennurnar - gott að tyggja!
Kalk
Kalk er nauðsynlegt fyrir viðhald tanna
Flúor
Flúor verndar tennur fyrir skemmdum
Et godt supplement til tandbørstningen
EtGóð godtviðbót supplement við tiltannburstun tandbørstningen
Xylitol
Sykurlaust tyggigúmmí flýtir fyrir jafnvægi í gerlaflóru munnsins
46
ferðalög
Helgin 13.-15. júní 2014
gjaldmiðlar Krónan hefur styrKst
Gengið er með íslenskum túristum í dag Í þessum löndum færðu núna meira fyrir íslensku krónurnar en í fyrra. Kristján Sigurjónsson kristjan@turisti.is
2 0 1 4
Eitt kort 36 vötn 6.900 kr 2 0 1 4
00000
w w w. v e i d i k o r t i d . i s
Upplifðu UpplifðuÚtivistargleði Útivistargleði
Jónsmessuhátíð Útivistar 20.-22. júní
Jónsmessuhátíð Útivistar 22.-24. júní
Skráninghafin hafin ááskrifstofu Skráning skrifstofu
Það er um tíu prósent ódýrara, íslenskum krónum talið, að gera sér glaðan dag í Osló í dag en það var fyrir akkúrat ári síðan.
K
rónan hefur styrkst nokkuð frá því í fyrra í samanburði við flesta gjaldmiðla. Í sumum tilvikum er munurinn á annan tug prósenta og það munar um minna fyrir íslenskan launaFLEIRI VÖTN ÓBREYTT mann í VERÐ utanlandsferð. Oftast er mismunurinn þó nokkur prósentustig okkur í vil en þeir sem skipta krónum yfir í pund þurfa að borga meira. Gengið er þó vissulega langt frá því að vera jafn hagstætt og það var fyrir hrun en þó má reyna að horfa á björtu hliðarnar.
Það má því segja að túristi sem eyðir 25 þúsund krónum á dag í tíu daga Kanada reisu fái síðasta dag inn frían.
Einn ókeypis dagur
Sá sem leggur leið sína til Kanada í dag borgar um 11 prósent minna fyrir uppihaldið í samanburði við síðasta ár. Gengi kanadíska dollarans hefur nefnilega lækkað um nærri þrettán prósent og þar sem verðbólgan þar í landi er lág skilar gengismunurinn sér nær allur í vasa íslenska ferðamannsins. Það má því segja að túristi sem eyðir 25 þúsund krónum á dag í tíu daga Kanadareisu fái síðasta daginn frían. Þeir sem halda sig Bandaríkjunum borga aðeins minna í samanburði við síðasta ár því þarlendi dollarinn hefur lækkað um rúm sex prósent en á móti kemur að verðlagið hefur hækkað um nærri tvö prósent.
Mun ódýrara víðar
Af þeim löndum sem flogið er beint til frá Keflavík þá hefur verðlagið í Kanada
tekið jákvæðustu breytingunum í íslenskum krónum talið. Tyrkneska líran og rússneska rúblan hafa reyndar misst meira af virði sínu en kanadíski dollarinn en verðbólgan í þessum löndum hefur verið há undanfarið ár og hún étur upp um helminginn af gengismuninum. Þrátt fyrir það er mun ódýrara að vera íslenskur ferðamaður í þessum löndum í sumar en það var í fyrra. Þannig kostar vikudvöl á miðlungshóteli í Sankti Pétursborg um tíu þúsund krónum minna í dag en fyrir ári síðan.
Frekar Svíþjóð og Noregur en Danmörk
Á evrusvæðinu hefur verðlagið eiginlega staðið í stað síðastliðna mánuði og gengi evrunar lækkað um 3,5 prósent. Það er því aðeins ódýrara að fara þar um í dag en í fyrra. Flugsamgöngur milli Íslands og Skandinavíu eru góðar allt árið um kring og þangað fljúga margir frá Keflavík. Eins og staðan er í dag þá hefur hagur okkar vænkast meira í Svíþjóð og Noregi en í Danmörku. Það fæst nefnilega um 7 til 10 prósent meira í þessum löndum í dag á meðan danska krónan fylgir evrunni. Breska pundið er hins vegar einn fárra gjaldmiðla sem hefur styrkst sig síðustu 12 mánuði í samanburði við íslensku krónuna og með teknu tilliti til verðbólgu þá þarf að borga um 3 prósent meira fyrir hlutina þar í landi í dag miðað við júní í fyrra.
Bókun áá skrifstofu skrifstofu íí síma síma Bókun 562 1000 eða eða áá www.utivist.is www.utivist.is
Ert þú að huga að dreifingu? Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri auk lausadreifingar um land allt. Dreifing með Fréttatímanum á Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á auglysingar@frettatiminn.is
bæklingum og fylgiblöðum er hagkvæmur kostur.
Með góðum vilja má reikna það út að það sé sérstaklega hagstætt að ferðast til Kanada í ár.
ÞaÐ BYRJaR HJÁ ÞÉR
ÞAÐ ER TIL BETRI LEIÐ TIL AÐ RÓA HÚÐINA Prófaðu nýju nivEa mEn Sensitive næringuna eftir rakstur. Án alkóhóls og berst gegn sviða, kláða og roða. *Ekkert Etanól
nivEamEn.com
48
matur & vín
Helgin 13.-15. júní 2014
Hvítt og rautt í vínfrumskógi Búrgúndar Höskuldur Daði Magnússon Teitur Jónasson ritstjorn@frettatiminn.is
Einnig til í rauðu
CHARLEEN frá Habitat 3ja sæta sófi 196.000 kr. Stóll 99.200 kr.
sófadagar 20-30% afsláttur af öllum
sófum í júní
BENOÎT frá Ethnicraft 3ja sæta sófi 176.000 kr. 2ja sæta sófi 135.200 kr. Stóll 92.000 kr.
20-30
Einnig til í grænu
% AFsláttur
Ath. Öll birt verð eru afsláttarverð
AF öllum sóFum
B
úrgúnd er í Frakklandi miðju sem telst til norðlægri svæða til vínræktar. Veturnir eru þurrir og kaldir og sumrin eru sólrík en þó er ekki á það treystandi og því getur árgangamunurinn verið mikill. Þar hafa vín þó verið framleidd í hundruð ára og engin furða að mörg bestu vín heimsins komi frá þessu margreynda svæði. Jarðvegurinn er líka sérstakur og fjölbreytilegur og skilin geta verið ansi skörp þar sem eiginleikar jarðvegarins breytast jafnvel á fáeinum metrum. Frakkarnir kalla þetta „Terroir“ þar sem eiginleikar vínsins byggjast að verulegu leyti á jarðveginum sem vínviðurinn vex í. Þannig er Pinot Noir vín sem kemur úr jarðvegi ríkum af kalksteini ólíkt Pinot Noir víni sem kemur úr jarðvegi með annars konar setlögum sem hafa safnast saman ofan á kalksteininum. Munurinn getur verið jafn lítill og að önnur vínekran sé fyrir ofan veg og hin fyrir neðan. Það voru munkar á miðöldum sem kortlögðu þetta svæði og gáfu mörgum vínekrum nöfnin sem þau bera enn í dag. Búrgúnd teygir sig frá Dijon í norðri niður að Lyon í suðri en að auki telst Chablis, sem stendur eitt og sér norðvestur af Dijon, til Búrgúndar. Góð og frábær vín er að finna alls staðar á svæðinu en flestir eru sammála um að bestu vínin koma frá La Côte d’Or eða Gullhlíðinni sem er kalksteinsbrún Saônedalsins og skiptist í Côte d’Nuits og Côte d’Beaune. Côte þýðir í raun hlíð og ef það stendur Hautes-Côte þá þýðir það bara hátt í hlíðinni. Þarna er jarðvegurinn flókinn og margbreytilegur og þar má finna marga frægustu vínframleiðendur Búrgúndar eins og Joseph Drouin og mörg frægustu vínin eins og Chambertin, Clos de Vougeot, Romanée-Conti. Að auki er gott að vita að í Côte d’Beaune má finna þorpin Meursault, Montrachet og Corton Charlemagne en þaðan koma mörg frábær vín.
Flókið hérað CLAYTON frá Habitat Tilboðsverð: 3ja sæta sófi 157.500 kr.
BREYTON frá Habitat 3ja sæta sófi 156.000 kr.
TEkk COmpANY Og HABiTAT kAupTúN 3 Sími 564 4400 vEfvERSLuN á www.TEkk.iS
Opið mánudaga til laugardaga kl. 11-18 og sunnudaga kl. 13-18
Þó Búrgúnd sé annar risanna í franskri víngerð, hinn er Bordeaux, þá nær héraðið einungis yfir 5% af öllum víngerðarsvæðum Frakklands. Hins vegar státar það af fjórðungi allra staðarheita landsins sem á frönsku kallast Appellation og eru þau svæði sem hafa fengið vottun til víngerðar. Í Búrgúnd eru þessi Appellation eitt hundrað talsins. Þetta gerir Búrgúnd að flóknu svæði að átta sig á. Það hjálpar þó verulega að vita að í Búrgúnd eru nánast öll rauðvín Pinot Noir og nánast öll hvítvín Chardonnay. Reyndar er það svo að yfir 60% af vínframleiðslunni er hvítvín og restin er rauðvín auk smá freyðivíns. Vínin eru svo flokkuð í fjóra gæðaflokka sem byggja á ströngu gæðaeftirliti en almenna reglan er að því nákvæmar sem uppruninn er tekinn fram á flöskumiðanum, því betra er vínið. Í lægsta flokknum eru svokölluð héraðsvín, eða Régional á frönsku, sem eru þá eingöngu kennd við héraðið og þá stendur bara Bourgogne á flöskunni. 50% allra Búrgúndarvína eru
Kort af helstu umdirhéruðum og þorpum Búrgúndar.
í þessum flokki. Um 30% af öllum vínum héraðsins eru í flokknum þar fyrir ofan og kallast þorpsvín eða Communal á frönsku og þar er nafnið á þorpinu eða undirhéraðið eitt á flöskunni. Næst besti flokkurinn er Premier Cru. Cru er orð yfir ræktunina frá ákveðinni ekru sem er talin betri en önnur. Þannig fá þessi vín nafni ekrunnar bætt við nafn þorpsins eða undirhéraðsins auk þess sem að á miðanum stendur Premier Cru. Bestu ekrurnar fá svo nafngiftina Grand Cru auk nafn þess skika sem vínið kemur frá. Premier og Grand Cru eru um 15% vínframleiðslunnar.
Að smakka Búrgúndarvín
Það þarf að nálgast vín frá Búrgúnd með opnum huga og alls ekki leita að einhverjum venjulegum vínum. Þessi vín eru um margt ólík vínum úr sömu þrúgum frá öðrum löndum. Þau eru þekkt fyrir fínleika og karakter og það þarf að gefa sér tíma til að njóta þeirra. Franska hugtakið um Terroir á hvergi betur við en um Búrgúndarvín, bæði hvít og rauð. Vínin eru líka misjöfn og það er ágætt að flokka þau eftir fínleika. Sum þeirra geta verið mikil og þung en önnur fínleg og fáguð. Eina leiðin til að læra þetta er að smakka nokkur í einu og finna muninn. Það er ágætt ráð að hóa saman góðu fólki og splæsa saman í nokkrar flöskur til að smakka. Og þá er mikilvægt að bera saman alla fjóra gæðaflokkana ef nokkur möguleiki er á því. Og munið að punkta niður um hvert vín. Og taka mynd, það er ekkert einfalt að muna eftir hvernig miðinn leit út næst þegar þú ferð í vínbúðina. Þú þarft heldur ekkert að hafa áhyggjur af því að
Búrgúnd-héraðið (merkt gulu) er staðsett í miðju Frakklandi.
greina truflusveppi í lykt og sólber í bragði, aðalatriðið er að punkta hjá sér hvort þér finnst vínið gott eða vont og hvort það skilur eitthvað eftir sig sem þér líkar.
5 undirhéruð Búrgúndar Chablis Þekkt fyrir óeikuð, þurr hvítvín með fínlegu ávaxtabragði. Côte de Nuits Aðaláherslan lögð á Pinot noir þrúguna fyrir rauðvín. Côte Chalonnaise Chardonnay og Pinot noir eru ræktuð til jafns en vínin geta verið misjöfn og erfitt að gefa þeim heildareinkenni.
Mâcon Nánst eina hérðaðið sem notar líka aðrar þrúgur en hin en einna þekktast fyrir frábær Chardonnay. Côte de Beaune Eitt besta Chardonnayhérað heimsins. Þar er vínið látið eldast í eikartunnum og verður margslungið og þykkt með hunang og smjör sem höfuðeinkenni.
matur & vín 49
Helgin 13.-15. júní 2014
Nokkur góð frá Búrgúnd Hér eru 4 hvítvín og 4 rauðvín frá Búrgúnd í smökkun. Reynt var að hafa vínin í mismunandi verð- og gæðaflokkum til að gefa betri mynd af úrvalinu. Mersault Francois d’Allaines Gerð: Hvítvín Uppruni: Frakkland, 2010 Styrkleiki: 13% Verð: kr. 5.199 (til reynslu)
Hér er á ferðinni frábært vín frá Mersault þorpinu, þekkt fyrir góð Chardonnay. Gult á lit með góðan skýrleika. Græn epli og smá grösugum keim. Létt eikað með smá smjörkeim og meðalfyllingu. Vín í góðu jafnvægi. Þetta vín mun batna með aldrinum og hentar vel með öllum fiski.
Domaine Laroche Chablis Vaudevey Gerð: Hvítvín Uppruni: Frakkland, 2012 Styrkleiki: 12,5% Verð: kr. 4.298
Þetta er vín frá Chablis hérðaðinu í Búrgúnd. Ljósgult og gras í nefi. Ávöxturinn er epli og sýran er töluverð en nær þó að halda ágætis jafnvægi. Maður finnur líka fyrir smá seltu í bragðinu sem er ansi áhugavert. Chablis getur verið hinn fullkomni fordrykkur og það á við um þetta vín. Líka gott með fiski og ljósu kjöti.
Joseph Drouhin Chablis Les Clos Gerð: Hvítvín Uppruni: Frakkland, 2011 Styrkleiki: 13% Verð: kr. 7.998
Flott vín hér á ferð. Það er allt að gerast í þessari flösku. Lyktin er afar sérstök nánast eins og af gúmmíi. Uppbyggingin á víninu er frábær og eftirbragðið langt. Það er eikað með hunangskeim og ávöxturinn er sítrus. Þetta vín kallar á skeldýr, helst ostrur ef hægt er að nálgast þær.
Francois d'Allaines Pouilly-Fuisse Gerð: Hvítvín Uppruni: Frakkland, 2012 Styrkleiki: 12,5% Verð: kr. 3.995
Pouilly-Fuisse kemur frá Mâconnais héraðinu í suður Búrgúnd og er þekkt fyrir frábær Chardonnay. Þú færð heilmikið fyrir peningana í þessu víni. Það er þykkt og tiltölulega mikið með eplum og smá sítrus. Eikað og með smá ómissandi vanillu. Gott með fiskréttum, helst með hollandaise sósu eða álíka.
Joseph Drouhin Laforet Pinot Noir
Joseph Drouhin Côte de Beaune
Gerð: Rauðvín
Gerð: Rauðvín
Joseph Drouhin Beaune Clos des Mouches
Corton Grand Cru Le Rognet et Corton
Uppruni: Frakkland, 2011
Uppruni: Frakkland, 2011
Gerð: Rauðvín
Gerð: Rauðvín
Styrkleiki: 12,5%
Styrkleiki: 13%
Uppruni: Frakkland, 2011
Uppruni: Frakkland, 2010
Verð: kr. 2.649
Verð: kr. 4.497
Styrkleiki: 13%
Verð: kr. 9.233 (sérpöntun)
Þetta er svona vín sem er gott að byrja Búrgúnd smökkunina á. Það tilheyrir ódýrasta flokknum sem eingöngu eru kennd við Bourgogne héraðið sjálft. Það er moldað með miðlungs tannín, leður og kirsuber. Gott með léttari kjötréttum og ljósu kjöti.
Vín sem tilheyrir miðflokknum samkvæmt gæðastöðlum Búrgúnd, kennt við Côte d’Beaune. Örlítið brennt í nefi, súlfúrinn kemur í gegn. Það er sýruríkt með töluverðum tannínum, vel uppbyggt og skilar vel sínu flókna bragði með skógarbotni og hindberjum. Hefði hugsanlega gott af því að eldast aðeins. Það er hægt að drekka þetta vín með rauðu kjöti en það steinliggur með smá sætu, kakói og súkkulaði.
Verð: kr. 8.998
Stóri bróðir Côte de Beaune og það finnst. Býður upp á allt það sem einkennir frábær Pinot Noir frá Búrgúnd. Gott jafnvægi, lyktin er örlítið reykt . Kirsuber og lakkrís sem enda á mildri vanillu. Verður ekki betra nema þú geymir vínið í nokkur ár, þá verður það enn betra. Þetta er vín til að njóta íjafnvel með smá ostbita.
Hér er annað stórvín á ferð frá Corton í Côte d’Beaune. Gott berjabragð með bláberjum og sólberjum. Langt gott eftirbragð og þurrkaðir ávextir. Eilítið sultað en þó sýruríkt með mildu tanníni. Jafnvægið dansar á línunni. Um að gera að bera þetta vín fram aðeins kælt eða við 17 gráður. Gott með bragðmiklu kjöti og ostum. Þetta vín mun batna með árunum og geymast vel inn í næsta áratug.
50
tíska
Helgin 13.-15. júní 2014
LitSkrúðuG oG GLAðLeG SuNdföt frá Möru HoffMANN Mara Hoffmann er fatahönnuður frá New York sem skapaði sér nafn með sinni fyrstu sundfatalínu árið 2000. Í dag njóta fötin hennar mikilla vinsælda en Hoffmann er þekkt fyrir að nota mikið af litum og munstrum en hönnun hennar er undir mjög etnískum áhrifum. Sjálf segist hún vilja skapa glaðleg og þægileg föt og að innblásturinn sæki hún gjarnan til sjöunda áratugarins auk fjarlægra landa og menningarbrota. Í þessari línu var Suður-Ameríka og þá helst Gvatemala uppspretta munstranna en eins og sést á sundfötunum er hún mjög litskrúðug og glaðleg.
Proderm sólvörn fyrir alla fjölskylduna Sólvörnin frá Proderm veitir langvirka vörn fyrir allar húðgerðir, hvort sem það er viðkvæm húð barna eða sterk húð sem vel þolir sól. Sólvörnin rennur ekki af við sundiðkun eða handklæða þurrkun og er þess vegna sérlega hentug fyrir börn sem elska að leika og hlaupa og skella sér í sund þess á milli. Vörnin þolir vel núning við fatnað.
Plötsligt känns solkräm omodernt Proderm er án parabena og ilm- og litarefna og inniheldur engar örtækniagnir. Bæði er auðvelt og þægilegt að bera froðuna á húðina og börnum finnst gaman að bera á sig og aðra. Sólarvörnin skilur ekki eftir hvíta tauma, klístur eða glans á húðinni. Nánari upplýsingar má nálgast á síðunni www.proderm.is
Proderm sólvörnin Klínist ekki í föt. Fer ekki af í klórvatni. Rennur ekki af í sjó. l Rennur ekki af vegna svita. l Er án allra parabena og ilm- og litarefna. l Hentar allri fjölskyldunni. l l l
SVONA LÍKA FRÁBÆR !
Flottar sundbleiur á litlu krílin
Teg LOIS fæst í D-G skálastærðum, á kr. 10.850,Buxurnar á kr. 5.385,-
Netverslunin Bambus.is er með flottar og þægilegar sundbleiur á litlu krílin. Sundbleiurnar sem eru margnota eru hannaðar og saumaðar í Bandaríkjunum af taubleiuframleiðandanum Blueberry. Afar einfalt er að klæða barnið í og úr sundbleiunni, þar sem hún er með smellum á báðum hliðum. Blueberry sundbleiurnar fást í netversluninni Bambus.is og einnig í versluninni Þumalínu í Hátúni 6A.
Sundföt sem hægt er að breyta að vild
OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14
Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is
Glæsileg létt kápa úr góðu efni
kasy framleiðir hágæða sundfatnað, þar sem konan getur breytt flíkinni eftir því í hvaða aðstæðum hún er. Það skemmtilega við kasy sundfatnaðinn er að hægt er að breyta bikiní brjóstahaldaranum í sundkjól
eða tankíni útlit á einfaldan hátt með segulsmellum. Sundfatnaðurinn kasy er fyrir konur í fatastærð 12-26 uk og fæst í Belludonnu í Skeifunni og rósinni á Akureyri. www. kasy.is - www.facebook.com/kasyswim
Litir: svart, rautt, beige og dökk fjólubleik
Ný sending af aðhaldskjólum
kr. 16.900
Póstsendum Sundföt fyrir yngstu börnin með innbyggðri sólarvörn
Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16
Það er yndislegt að fara með yngstu börnin í sund, en passa verður vel upp á viðkvæma húðina. Zunblock sundfötin eru með innbyggðri sólarvörn sem verndar húð barnsins fyrir sterkum geislum sólarinnar. Zunblokk sundfötin eru til í ýmsum útfærslum, m.a. í heilum og tvískiptum sundgöllum. Zunblock sundfötin fást í netversluninni Bambus.is
Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is
tíska 51
Helgin 13.-15. júní 2014
Buxur og pils Gallabuxur á 15.900 kr. Stærð 34 - 48 (50) Rennilás neðst á skálm.
Kakípils á 6.900 kr. 2 litir: myntugrænt og beige Stærð 34 - 44
Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 10-15
17.890 kr.
19.990 kr.
14.990 kr.
við
ó k s m elsku
14.990 kr.
11.990 kr.
9.990 kr.
FULL VERSLUN AF LÉTTUM OG ÞÆGILEGUM HERRASKÓM
14.990 kr.
11.990 kr.
VERTU VELKOMINN TIL OKKAR Í SMÁRALIND VELKOMIN Í
SMÁRALIND
Skoðið úrvalið á bata.is
Vertu vinur á
52
heilsa
Helgin 13.-15. júní 2014
Jóga Íslenskir Jógakennar ar skipuleggJa Í fJórða sinn JógahátÍð á sólstöðum
Jógahátíð á sumarsólstöðum Jógahátíð á sumarsólstöðum verður haldin í fjórða sinn dagana 18. til 22. júní. Hátíðin fer að þessu sinni fram á Varmalandi í Borgarfirði. Að hátíðinni standa sex jógakennarar en alls taka um 25 kennarar þátt í hátíðinni. Skipulagning hátíðarinnar er að mestu leyti í sjálfboðavinnu og reynt að halda kostnaði lágmarki. Hátíðin hefur vaxið ár frá ári, gestum fjölgað mikið og kennurum einnig. Barnadagskráin verður einnig sífellt metnaðarfyllri og í ár verður boðið upp á gæslu fyrir börn-
in á meðan helstu viðburðir eru fyrir fullorðna. Á hátíðinni er áhersla á jóga og náttúru, farið í gönguferðir og nánasta umhverfi kannað. Sumarsólstöður er þegar sólargangurinn er lengstur og sól hæst á lofti á norðurhveli jarðar. Sólstöður eru á tilteknu augnabliki 20. eða 21. júní og í ár eru þær nákvæmlega klukkan 10.51 laugardaginn 21. júní. Innan Kundalini jóga er sumarsólstöðum fagnað með hátíðum víða um heim. Markmiðið er að skapa samfé-
lag þar sem áhugafólk um jóga kemur saman, stundar jóga og hugleiðslu, syngur saman möntrur og borðar hollan og góðan mat. Nánari upplýsingar má finna á Sumarsolstodur. is. -eh
Hátíðin var í fyrra haldin á Lýsuhóli á Snæfellsnesi. Markmiðið er að sameina áhugafólk um jóga, stunda saman jóga og hugleiðslu, og borða hollan grænmetismat. Mynd/Alisa Kalyanova
heilsa húðin er stærsta lÍffærið og hún getur verið afar viðkvæm
Matur fyrir sólbruna n
auðsynlegt er að verja húðina vel þegar sólin er sem hæst á lofti en jafnvel þó notuð sé góð sólarvörn kemur stundum fyrir að húðin brennur. Hér eru nokkrar fæðutegundir sem koma sér vel í sólinni, ýmist til átu eða til að bera á bruna. - eh
Granatepli
Granatepli eru rík af efnum sem veita húðinni auka vernd gegn útfjólubláum geislum. Það er því ráðlegt að borða vel af granateplum þegar sólin er sem hæst á lofti.
Föstudagspizzan Pollapizzan er bökuð úr Kornax brauðhveitinu
Tómatar VATNSHELDAR TÖSKUR OG SJÓPOKAR
margar gerðir, stærðir o g litir
Tómatar eru sérlega ríkir af andoxunarefninu lýkópeni sem einnig veitir vörn gegn skaðlegum geislum sólarinnar og því er mælt með að borða mikið af tómötum yfir sumarmánuðina.
Kartöflur
Skerðu hráa kartöflu og nuddaðu henni á þau svæði sem hafa orðið verst úti. Enn áhrifaríkari meðferð fæst með því að rífa niður kartöflu og nota sem bakstur á brunann.
Jarðarber
Jarðarber innihalda tannín sem veitir fróun vegna sársaukans við að sólbrenna. Maukaðu nokkur vel þroskuð jarðarber, berðu á sólbrunann og láttu standa í nokkrar mínútur. Best er að velja lífræn jarðarber án eiturefna.
Duffle
Big Zip
Rack-Pack
Moto dry bag PS 10 PD 350 X-tremer
Sölustaðir: Ellingsen Útilíf Smáralind og Glæsibæ
PD 350
í húsi Hirzlunnar, Smiðsbúð 6, Garðabæ, sími: 564 5040
Aloe Vera
Aloe vera-plantan er drottningin þegar kemur að því að kæla niður sólbruna. Við mælum með því að rækta plöntuna heima í stofu og geta því alltaf rifið af lauf, opnað það og borið vökvann á brunann.
Gúrka
Gúrka kælir sólbruna jafn vel og fínustu krem. Skerðu niður gúrku og legðu á sólbrunann, eða jafnvel rífðu hana niður fyrst. Einnig er hægt að nota safann af gúrku til að bera á sig eftir sólbað.
Ný og fersk Hleðsla með ekta súkkulaðibragði
ÍSLENSKA SIA.IS MSA 68426 04/14
Við vitum að það þarf úthald og einbeitingu til að halda sér gangandi. Hleðsla er gerð úr náttúrulegu íslensku hágæðapróteini, inniheldur engan hvítan sykur og byggir upp vöðvana. Fáðu sem mest út úr æfingunni með því að skella í þig Hleðslu eða njóttu hennar á milli mála.
Þinn líkami þarf Hleðslu
ms.is
54
heilabrot
Helgin 13.-15. júní 2014
Spurningakeppni fólksins 1. Hvaða viðurnefni hafði spænski knattspyrnumaðurinn Emilio Butragueno? 2. Hvar á landinu eru hinar vinsælu súpur og grautar frá Vilko framleiddar? 3. Hvaða þjóð hefur oftast orðið heimsmeistari í knattspyrnu? 4. Hvað þýðir orðið ljóður? 5. Búið er að taka upp nýtt nafn á söfnuðinn Krossinn í Kópavogi. Hvað heitir hann núna? 6. Listamaðurinn Ólafur Elíasson hefur óskað eftir því að fá söluturninn við Lækjartorg lánaðan í mánuð. Hvað ætlar hann að hafa í turninum? 7. Hvað er ein sjómíla margir metrar? 8. Hvaða heitir raunveruleikaþáttastjarnan Kim Kardashian fullu nafni eftir að hún gekk í hjónaband á dögunum? 9. Landsliðsmarkvörðurinn Þóra B. Helgadóttir er snúin heim úr atvinnumennsku í knattspyrnu. Með hvaða liði ætlar hún að leika á Íslandi? 10. Hverjir unnu fyrstu heimsmeistarakeppnina í fótbolta? 11. Hvaða íslenski fugl nefnist Corvus Corax á latínu? 12. Eftir hverju eru spilarar í bridge nefndir? 13. Hvað heitir framkvæmdastjóri CCP? 14. Í hvaða bæjarfélagi er kirkjuhúsið nefnt Bláa kirkjan? 15. Hver er fyrsti kvenprestur Íslands?
sudoku 1. Örverpið.
8
9. Fram.
3. Brasilía. 4. Galli. 5. Smárakirkja. 2. Blönduósi.
10. London. 11. Lóan. 12. Höfuðáttunum.
13. Hilmar Veigar Pétursson.
6. Gler.
14. Seyðisfirði.
7. 1396 m.
9 1 4
15. Auður Eir Vilhjálmsdóttir.
8. Le Brown.
hjá Íslandsstofu
2. Blönduósi. 3. Brasilía. 4. Galli. 5. Smárakirkja.
1. Gammurinn.
2 9 7 8
5
8 1
15. Auður Eir Vilhjálmsdóttir.
6 7
9 2 4 9 8 2
14. Húsavík.
11 stig
1 5
ráðgjafi Karl hefur unnið þrisvar og í röð og kemst því í úrslit. Hann skorar á Guðmund Örn Jónsson, prest í Vestmannaeyjum. Jón skorar á Hermann Ottósen, framkvæmdastjóra Rauða Kross Íslands.
5
sudoku fyrir lengr a komna
13. Hilmar Veigar Pétursson.
3
6
12. Pass.
Karl Guðmundsson
svör
6
4
10. Úrúgvæ. 11. Hrafn.
7. 1400 m. 8. Kim Kardashian West.
3
9. Fylki.
6. Listaverk.
6 7 1 3 3
2 5 7
?
8 stig
Jón Ásbergsson
9
3 1 7
4
1
?
8
5 8 2 6
3
krossgátan 193
KASTA
FLYTJA
ÚTIHÚS
TRÉ
ÍRAFÁR
SPAUG
RUGLA
NÚA
DERRINN HVERSU ÓBUNDIÐ MÁL
lausn
PILI
Lausn á krossgátunni í síðustu viku. 192
FRAMLEIÐNI
A O F K Ö Í S S T R E M K A K L A L E L D E I S K A Ö L L
BJÁNALEGUR ÓNN
KÓF
ÓBYGGÐIR ÍSHROÐI
Ó L I E F N F A Ð U T R
HÆNAST AÐ
VONDUR
STYRKJA
ÁTT
HANDSAMA
AFSPURN TIPL
ASI
VÖRUBYRGÐIR
F L A G N E R ÖSKRA LAND
DÍNAMÓR
A A Ð A L L U L A A S N G A A F M T A Í T L G I A S K U A R G P A L A F A TIGNA
URGA
HEILAN
TVÍHLJÓÐI
BÓKSTAFUR MARÐARDÝR
PÓLL
SAMNINGUR
ÁVINNA
SPRÆNA
SÚREFNI RABB
SMÁBÁTUR FUGL
RYK
HERMA
STAÐA ATA
KRASSA
TVEIR EINS
SVEIGJA SÝRA
HNOÐAÐ LÆRA
FRAMVEGIS
MJÖÐUR
NÁMSTÍMABIL
F M S N A L E N T Ó T A F F A R Æ F I K R A R S T A Á S T A N M A U K U T G A R Í T A B Ú F B E N D A L T Ú N I M I T K J A A A R K Á F R A M N N L Á I I T FLÍK
HLUTI HANDAR
GOÐMÖGN FLINKUR
UMLYKJA SVELTI
GÆLUNAFN
LABB
ÞRÁÐA
TUNNUR
STOPP
UMFRAM LAND Í ASÍU
ALDRAÐA VÖLLUR
TUNNU
ÞORPARA
BÝLI
SVIF
LJÓMI
KK NAFN
MÆLIEINING BRAK
Í MIÐJU
JAFNOKI
ILLGRESI ÓVILD
RÓL
FISKUR
UTAN
ÞROT
STUTTUR
TVEIR EINS
RÓTARTAUGA
ÞOKKI
UMFANGS
SEFAST
G U R E M Ó Ð M A Á S Ö L T N S D D Ö R M L A Á M U L U G S A S A T S R F I Á L L A F G U R Á G A
KROPP
ÖTULL
EINHVERJIR
GÁ
SPIL
FUGL
VOFUR
BÓNBJARGIR
PÍLA
MÁLTÍÐ
ÍSHÚÐ
KOPAR
VEGA
BRESTIR
HLÝJA
HÖKTA
ANDI
MEINLÆTAMAÐUR
KLAKI
PENINGAR
SUÐURÁLFA
LÆKNAST
BISNESS
SILFURHÚÐA
SKORTIR
STÖK ETJA
Á FLÍK
FLUGFAR
HRYSSA
KEYRA
LEITA AÐ
ÆTÍÐ
AÐALSMAÐUR
HITI
ÁLITS
STÓ EINKAR SKÓLI
RYKKORN
TVEIR EINS
KANN
SVELGUR
VEIÐI
Á FÆTI
ÖGN
LOFTTEGUND
HVÆSA HALDA BROTT HÁR
AFSPURN
ÆXLUN
TÓLF TYLFTIR
FYRIR HÖND
HÆRRA
SÁLDA
MARGSKONAR
MEGINÆÐ
MUNDA
FESTA
SLAGÆÐ
EKKI
REFUR
FYRST FÆDD
SÓLBAKA
HNÍGA
KVIKMYND JURTARÍKI
EYÐIMÖRK
ILLGRESI
GÓÐUR
STUNDA
ÓRÓR
REGLA
FISKUR
SÓÐA
KJAFI
Í VIÐBÓT
ÁN
ÞRÁSTAGAST
HLJÓM
UTAN
Í RÖÐ
ÁRKVÍSLIR
PÚKA MÆLIEINING
SKARPLEIKI
SKISSA
ÞOKAST
FRÁ
FISK
SÖNGLA
LÍKUM
ÁTT
SÁLDA
TVEIR EINS
MÖGLA
PÚLA
1. Gammurinn. 2. Á Blönduósi. 3. Brasilía, fimm sinnum. 4. Galli eða lýti. 5. Smárakirkja. 6. Sólarorkulampa. 7. 1852 m. 8. Kim Kardashian West. 9. Fylki. 10. Úrúgvæ. 11. Hrafninn. 12. Höfuðáttunum (Norður, Austur...) 13. Hilmar Veigar Pétursson. 14. Seyðisfirði. 15. Auður Eir Vilhjálmsdóttir.
Sunnudaginn 15.júní kl. 13 – 17
Miklaborg kynnir – Opið hús! – Nýbyggingardagur! Velkomin í Lágmúla 4 Sunnudaginn 15. júní á milli kl. 13 og 17 verður opið hús á skrifstofu Mikluborgar í Lágmúla 4. Sölumenn Mikluborgar verða á staðnum og taka á móti áhugasömum viðskiptavinum. Finnur þú draumaíbúðina þína?
Mýrargata 26
Hrólfsskálamelur 10-18
Mánatún 7-17
Svona á lífið að vera Þægindi og öryggi eru lykilorðin í hönnun íbúðanna
Íbúðunum verður best lýst sem einbýli í fjölbýli.
Öll þjónusta og verslun er í göngufæri og eitt
á Hrólfsskálamel. Þú finnur það allt frá því að þú
Fáar, vel skipulagaðar íbúðir í hverjum stigagangi
fegursta útivistarsvæði landsins innan seilingar.
leggur bílnum í rúmgott bílastæði í björtum og
og fáir um hverja lyftu. Að innan skarta íbúðirnar
hlýjum bílakjallara og þar til þú sest með
mikilli lofthæð og gólfsíðum gluggum. Útsýnið er
kaffibollann á rúmgóðum svölum.
einstakt, yfir Reykjanesið um suðurgluggana og Faxaflóann með fjallgörðum sínum til norðurs.
Opið hús Grótta er einstakur staður og ómetanlegt að í
Þar er hægt að taka vel á því eða láta þreytuna
Yst á Seltjarnarnesi er einn fegursti golfvöllur
jaðri borgarinnar sé hægt að njóta slíkrar
líða úr sér í góðum félagsskap.
landsins þótt víðar væri leitað. Aðstaða og
náttúrufegurðar og kyrrðar. Gönguferðir, hlaup
Í næsta nágrenni eru matvöruverslanir, vínbúð,
umhverfi er til fyrirmyndar og ekki skemmir fyrir
eða hjólatúrar með viðkomu við Gróttu og jafnvel
bókasafn, heilsugæsla og grunn- og leikskólar.
að golfvöllurinn er fimm mínútna bíltúr frá
sjósundi eru nærandi fyrir líkama og sál.
Miðbær Reykjavíkur er aðeins í nokkurra
Hrólfskálamel. Svona á lífið að vera.
Í göngufjarlægð frá Hrólfsskálamel er Sundlaug
mínútna akstursfjarlægð.
Gerplustræti 25-27
Seltjarnarness og líkamsræktarstöð World Class.
Við erum við símann
569 7000
Nánari upplýsingar veitir
Ólafur Finnbogason, Sölufulltrúi olafur@miklaborg.is sími: : 822 2307
www.miklaborg.is
Síðumúla 21| Sími 588 9090 | eignamidlun.is
Síðumúla 13 108 Reykjavík Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson, löggiltir fasteignasalar
Síðumúla 13 | Sími 569 7000 | miklaborg.is
MIKLABORG
Óskar R. Harðarson hdl. og löggiltur fasteignasali
569 7000 t
Lágmúla 4 Kópavogstún 10-12
Nönnubrunnur 1
Garðatorg 4
2/8
miklaborg.is
mklb_120614_Nýbyggingar.indd 4
Þorrasalir 17
Með þér alla leið
Vindakór 2-8
5 6 9 576090 7 00 0 0 12.6.2014 13:10
56
stjörnufréttir
Helgin 13.-15. júní 2014
FRábæR FjölSkylDumynD SkjárEinn gefur áskrifendum sínum vikulegar sumargjafir í allt sumar og býður upp á eina frímynd í viku hverri. Frímyndin að þessu sinni er stórskemmtilega teiknimyndin Aulinn ég 2 og gefur hún þeirri fyrri ekkert eftir enda frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Myndin var frumsýnd í fyrra og naut mikilla vinsælda. Hún hefur verið tilnefnd til 30 verðlauna og
viðurkenninga víðs vegar um heiminn, meðal annars til Óskarsverðlauna og BAFTA. Auk þess að vera tilnefnd sem besta teiknimyndin og með skemmtilegasta lagið Happy sem Pharrell Williams gerði heimsfrægt, hefur myndin verið meðal annars tilnefnd fyrir bestu talsetninguna og sem besta fjölskyldumyndin. Áhorfendur ættu því ekki að verða sviknir af þessari eðal skemmtun um helgina.
RoboCop í Skjábíó Spennumyndin RoboCop (2014) kom brakandi fersk í SkjáBíó í vikunni en myndin er endurgerð samnefndrar kvikmyndar Paul Verhoven frá árinu 1987 sem naut mikilla vinsælda. Brasilíski leikstjórinn José Padhila er við stjórnvölinn á endurgerðinni og Joel Kinnaman fer með aðalhlutverkið en hann er einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í spennuþáttunum The Killing. Með önnur hlutverk fara Gary Oldman, Michael Keaton og Samuel L. Jackson. Myndin
gerist árið 2028 í Detroit og fjallar um lögreglumanninn Alex Murphy sem slasast alvarlega við skyldustörf. Alþjóðlegt fyrir fyrirtæki sér tækifæri í því að bæta hluta vélmennis við líkama hans sem gerir Alex að hálfum manni og hálfu vélmenni og ekkert fær hann stöðvað.
Zeno garðsett – borð og fjórir stólar hægt að leggja saman. – yfirbreiðsla fylgir. 99.200 kr.
ellipse púði 3.120 kr.
SUMARHÚSGÖGN blanche fjölbreytt garðhúsgagnalína hvít epoxylökkuð álgrind sólstóll m/höfuðpúða 48.000 kr. sólbekkur 79.000 kr. garðborð arðborð 149.000 kr. klappstóll lappstóll 24.500kr. afaristóll 39.000 kr. safaristóll
Íslenskt lag í þætti Emily Owens MD V
maui sólstóll með taubaki 17.250 kr.
teva sólstóll/bekkur fjórir litir – 14.500 kr.
summer plastáhöld verð erð frá 750 kr.
ið fengum mjög góð viðbrögð við laginu þegar það var frumflutt í þættinum vestanhafs og þetta varð til þess að fleiri lög eftir okkur fóru að hljóma í bandarískum þáttum. Nú hafa alls ellefu lög verið flutt í hinum ýmsu þáttum sem er auðvitað frábært fyrir okkur,“ segir Jón Björn, einn meðlima í hljómsveitinni Ourlives. Lag sveitarinnar, Loose Lips, hljómaði í bandaríska þættinum Emily Owens MD sem sýndur var á SkjáEinum í vikunni. Þættirnir um Emily Owens MD hafa fengið gríðarlega góðar viðtökur í Bandaríkjunum en þar má sjá hina hæfileikaríku Mamie Gummer, dóttur Óskarsverðlaunaleikonunnar Meryl Streep, í aðalhlutverki. „Þættirnir eru mjög vinsælir og var þetta í fyrsta skipti sem lag eftir okkur komst í bandarískan þátt. Í júlí gefum við út plötu fyrir bandarískan markað og erum við bjartsýnir á að henni verði vel tekið,“ segir Jón Björn. Hljómsveitin Ourlives hefur gefið út tvær plötur á Íslandi og verða lög af þeim báðum á nýju plötunni sem fer á Bandaríkjamarkað.
Strákarnir í hljómsveitinni Ourlives hafa vakið mikla athygli eftir að lagið Loose Lips hljómaði í þættinum Emily Owens MD sem sýndur er á SkjáEinum.
Drengurinn úr E.T í nýjum þáttum á SkjáEinum Á mánudaginn hefjast sýningar á SkjáEinum á dramatísku spennuþáttunum Betrayal. Þættirnir fjalla um ljósmyndarann Söru sem stofnar til sjóðheits ástarsambands með Jack sem er lögfræðingur á vegum áhrifamikillar fjölskyldu. Vandamálið er að Sara og Jack eru bæði gift en ráða ekki við tilfinningar sínar og laðast hvort að öðru. Flækjustigið hækkar þegar þau verða bæði viðriðin áberandi réttarhöld í morðmáli. Hinn grunaði er leikinn af Henry Thomas, sem flestir þekkja sem litla drenginn í einni frægustu mynd Steven Spielbergs, E.T. og kom sætustu geimveru kvikmyndasögunnar til hjálpar. tekk company og habitat kauptún 3 sími 564 4400 vefverslun á www.tekk.is
opið mánudaga til laugardaga kl. 11-18 og sunnudaga kl. 13-18
Stjörnufréttir eru í boði SkjáSeinS
ANTIK BÚÐIN
STRANDGÖTU 24
FLYTUR Í JÚLÍ 50-80%
AFSLÁTTUR
AF ÖLLU HÚSGÖGNUM {Skápar}
2-3 fríar bækur fyrir kaupendur. Gefum allan bóka lagerinn
{Skenkir} {Myndir}
{Styttur} {Postulín} {Silfur} {Stólar} {Borð}
Enn 20 % Af öllum smáhlutum Höfum opnað aðra Antikbúð í Hamraborg 5 S: 544 8222 Troðfull búð !!! 552-8222 / 867-5117
FLYTJUM Í HAMRABORG
F 50 – 80 % A m húsgögnu
100 % AF bókum 20 % AF smáhlutum
58
sjónvarp
Helgin 7.-9. febrúar 2014
Föstudagur 7. febrúar
Föstudagur RÚV
18.50 Spánn - Holland Bein útsending frá heimsmeistaramótinu í Brasilíu
21:45 Death at a Funeral Frábær gamanmynd um farsakennda jarðarför þar sem allt fer á versta veg.
Laugardagur
18.50 Úrúgvæ - Kosta Ríka Bein útsending frá heimsmeistaramótinu í Brasilíu
21:50 England - Ítalía Bein útsending frá heimsmeistaramótinu í Brasilíu
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
Sunnudagur 4
5
6
21:20 24: Live Another Day (7/12) Kiefer Sutherland snýr aftur í hlutverki Jack Bauer sem núna er búinn að vera í felum í nokkur ár. allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
22:45 Málið (10:13) 4 Hárbeittir fréttaskýringarþættir frá Sölva Tryggvas. þar sem hann brýtur viðfangsefnin til mergjar.
STÖÐ 2
Laugardagur 8. febrúar RÚV
STÖÐ 2
Sunnudagur RÚV
07.00 Morgunstundin okkar 07.00 Morgunstundin okkar 11.45 Brasilía-Króatía 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 10.30 Fisk í dag e. 11.40 Getur skordýraát bjargað ...? e. 13.30 Ástareldur 08:05 Hundagengið 12:00 Bold and the Beautiful 10.40 Með okkar augum III (1:6) e. 12.40 Sterkasti fatlaði maður heims 15.10 Táknmálsfréttir 08:25 Drop Dead Diva (2/13) 13:25 Britain's Got Talent (6/18) 11.10 Í garðinum með Gurrý II (6:6) e. 13.10 Chopin til varnar e. 15.20 HM stofan 09:15 Bold and the Beautiful 14:35 Grillsumarið mikla 11.40 Öryggið síðast Bíómynd með 14.00 Fisk í dage. 15.50 Mexíkó - Kamerún Beint 09:40 Doctors (95/175) 15:00 Sælkeraferðin (6/8) Harold Lloyd frá 1923. Sveitapiltur 14.10 Nýsköpun - Íslensk vísindi e. 18.00 Fréttir 10:25 Fairly Legal (13/13) 15:20 Dallas (3/15) kveður móður sína og kærustu 14.40 Getur Egill Skallagrímsson ...?e. 18.20 Veðurfréttir 11:10 Last Man Standing (7/24) 16:05 How I Met Your Mother (8/24) og ætlar að freista þess að verða 15.10 Táknmálsfréttir 18.25 Íþróttir 11:35 Heimsókn 16:30 ET Weekend (39/52) ríkur í stórborginni. Hann fær 15.20 HM stofan 18.30 HM stofan 11:55 Hið blómlega bú 17:15 Íslenski listinn allt fyrir áskrifendur allt fyrir áskrifendur vinnu í stórverslun og örlögin 15.50 Kólumbía - Grikkland Beint 18.50 Spánn - Holland Beint 12:35 Nágrannar 17:45 Sjáðu haga því þannig að hann þarf að 18.00 Fréttir 20.50 HM stofan 13:00 Spy Next Door 18:15 Hókus Pókus (13/14) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun fréttir, fræðsla, sport og skemmtun klifrar upp háhýsi í auglýsinga18.20 Veðurfréttir 21.30 Löggur á skólabekk 15:10 Young Justice 18:23 Veður skyni fyrir verslunina. Atriðið þar 18.25 Íþróttir 23.00 Pappírsmaður Jeff Daniels, 15:35 Hundagengið 18:30 Fréttir Stöðvar 2 sem aðalpersónan hangir utan 18.30 HM stofan Emma Stone, Ryan Reynolds 16:00 Frasier (7/24) 18:50 Íþróttir á klukku á turni háhýsisins er 18.45 Ævintýri Merlíns (2:13) Breskur og Lisa Kudrow fara öll með 16:25 The Big Bang Theory (3/24) 18:55 Frikki Dór og félagar með þeim frægari í sögu kvikmyndaflokkur um æskuævintýri hlutverk í þessari hjartnæmu 16:45 How I Met Your Mother 19:206 Lottó 4 5 4 5 6 myndanna. e. galdrakarlsins fræga. Meðal gamanmynd um vináttu tveggja 17:10 Bold and the Beautiful 19:25 Modern Family (24/24) 12.45 Inndjúpið (4:4)e. leikenda eru John Hurt, Colin ólíkra einstaklinga að viðbættri 17:32 Nágrannar 19:50 Free Willy 13.25 Leyndardómar Suður-Ameríku Morgan og Bradley James. e. ímyndaðri ofurhetju sem skiptir 17:57 Simpson-fjölskyldan (17/21) 21:30 The Heat 14.20 Leiðin á HM í Brasilíu e. 18.50 Úrúgvæ - Kosta Ríka Beint sér í sí og æ af lífi þeirra. Atriði í 18:23 Veður 23:25 Perrier's Bounty 14.50 Ísland-Slóvakía Beint 20.50 HM stofan myndinni eru ekki við hæfi ungra 18:30 Fréttir Stöðvar 2 00:50 Veronika Decides To Die Mynd 16.50 Táknmálsfréttir 21.15 Lottó barna. e. 18:47 Íþróttir sem fjallar um Veroniku sem 17.00 Ísland - Bosnía Beint 21.25 Flugfrömuðurinn Marg00.50 Chile - Ástralía 18:54 Ísland í dag er kona á miðjum þrítugsaldri 18.30 Fréttir og veður verðlaunuð Óskarsverðlauna02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 19:06 Veður og virðist hafa það eins gott og 18.45 Ævintýri Merlíns (3:13) e. mynd frá árinu 2004 byggð á 19:15 Super Fun Night (2/17) hægt er að búast við; hún er 18.55 Frakkland - Hondúras Beint sannsögulegum atburðum í lífi 19:35 Impractical Jokers (2/8) SkjárEinn falleg og virðist hún eiga fram20.50 HM stofan leikstjórans og flugmannsins 20:00 Mike & Molly (12/23) 06:00 Pepsi MAX tónlist tíðina fyrir sér. 21.25 Akstur í óbyggðum FræðsluHoward Hughes. Leonardo di 20:20 NCIS: Los Angeles (2/24) 08:00 Everybody Loves Raymond 02:30 Fish Tank mynd um óbyggðakstur eftir Caprio fer með hlutverki Hughes 21:05 Damsels in Distress 08:25 Dr. Phil 04:30 Seeking a Friend for the end ... Ómar Ragnarsson. en leikstjóri er Marin Scorsese. 22:45 Love Ranch 09:05 Pepsi MAX tónlist 22.10 Dansað á ystu nöf (5:5) Atriði í myndinni eru ekki við 00:40 Triage 14:20 The Voice (3:26) 23.40 Alvöru fólk (6:10) hæfi ungra barna. 02:15 Chasing Mavericks 16:30 Necessary Roughness (8:16) 10:10 Demantamótin 00.40 Argentína - Bosnía 00.20 HM stofan 04:10 The Expendables 17:15 90210 (21:22) 12:10 Miami - San Antonio 02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 00.50 Japan - FílabeinsströndinBeint 05:50 Fréttir og Ísland í dag 18:00 Dr. Phil 14:00 KR - FH 02.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SkjárEinn 18:40 Minute To Win It 15:55 Borgunarmörkin 2014 06:00 Pepsi MAX tónlist 19:25 Men at Work (4:10) SkjárEinn 16:55 Pepsímörkin 2014 14:40 Dr. Phil 19:50 Secret Street Crew (6:6) 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:00 Miami - San Antonio 18:10 Ísland - Eistland 16:40 90210 (22:22) 20:35 America's Funniest Home Vid. 13:55 Dr. Phil 13:05 Demantamótin 20:00 Demantamótin Beintallt fyrir áskrifendur 17:25 Design Star (8:9) 21:00 Survior (3:15) 15:15 Judging Amy (19:23) 15:05 Miami - San Antonio 22:00 NBA - Dr. J - The Doctor 18:10 The Good Wife (18:22) 21:45 Death at a Funeral Frábær 16:00 Top Gear USA (3:16) 16:55 Stjarnan - KR 23:10 UFC Now 2014 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:55 Rookie Blue (2:13) gamanmynd um farsakennda 16:50 Top Chef (11:15) 18:45 Pepsímörkin 2014 00:10 UFC Live Events 19:40 Judging Amy (20:23) jarðarför þar sem allt fer á 17:35 Emily Owens M.D (3:13) 20:00 NBA Special: Reggie Miller 01:05 UFC Now 2014 20:25 Top Gear USA (4:16) versta veg. Grínleikararnir Chris 18:20 Survior (3:15) 20:50 Flensburg - Kiel 02:00 UFC 174 Beint allt fyrir áskrifendur 21:15 Law & Order (18:22) Rock og Martin Lawrence fara 19:05 Secret Street Crew (6:6) 22:30 UFC Henderson vs. Khabilov 22:00 Leverage (7:15) á kostum sem bræðurnir Aaron 19:50 Solsidan (10:10) 01:35 UFC Now 2014 4 5 6 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 22:45 Málið (10:13) og Ryan þegar þeir hittast ásamt 20:15 Eureka (1:20) 23:15 Elementary (23:24) skrautlegum fjölskyldumeð07:25 HM Messan 21:00 Beauty and the Beast (11:22) 00:00 Agents of S.H.I.E.L.D. (9:22) limum við útför föðurs þeirra. 08:10 Chile - Ástralía HM 2014. 21:45 90210 (22:22) 00:45 Scandal (21:22) 23:15 The Tonight Show 07:00 Brasilía - Króatía 09:50 Tony Adams 22:30 How to lose a guy in 10 days 01:30 Beauty and the Beast (11:22) 00:00 Royal Pains (9:16) 11:00 Michael Owen 10:20 2006 Fifa World Cup Offical 00:25 Trophy Wife (22:22) allt 4 5 6 fyrir áskrifendur 02:15 Leverage (7:15) 00:45 The Good Wife (18:22) 11:30 Man. Utd. - Liverpool 11:50 Mexíkó Kamerún HM 2014. 00:50 Rookie Blue (2:13) 03:00 The Tonight Show 01:30 Leverage (6:15) 13:10 Úrúgæv Þýskaland HM 2010. 13:30 Netherlands, Sao Paulo, Chile 01:35 Ironside (1:9) allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 03:45 Pepsi MAX tónlist 02:15 Survior (3:15) 15:00 Holland - Spánn HM 2010 14:00 Spánn - Holland HM 2014. 02:20 The Tonight Show 03:00 The Tonight Show 16:50 Netherlands, Sao Paulo, Chile 15:40 Ronaldinho 03:50 Pepsi MAX tónlist fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 04:30 Pepsi MAX tónlist 17:20 Brasilía - Króatía 16:05 HM Messan 19:00 Spain, Curitiba and Australia 16:50 Chile - Ástralía HM 2014. 07:40 Last Night 19:30 Mexíkó - Kamerún HM 2014. 18:30 Michael Owen 09:15 Jane Eyre 4 5 6 09:45 How To Make An American Q allt fyrir áskrifendur 21:10 HM Messan 19:00 England and Italy 11:15 Playing For Keeps 10:40 Crooked Arrows 11:40 Margin Call 21:50 Chile - Ástralía Beint 19:30 Kólumbía Grikkland HM ´14. allt fyrir áskrifendur 13:00 What to Expect When You are Exp. 12:25 Joyful Noise 4 513:25 Rumor Has It 6 allt fyrir áskrifendur 00:00 Spánn - Holland HM 2014. 21:10 HM Messan fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14:50 Last Night 14:20 There's Something About Mary 15:00 Big Miracle 01:40 HM Messan 21:50 England - Ítalía Beint 16:25 Jane Eyre fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:20 Crooked Arrows 16:45 How To Make An American Q 00:00 Úrúgvæ - Kosta Ríka HM ´14. fréttir, fræðsla, sport og 02:25 skemmtunChile - Ástralía HM 2014. 18:25 Playing For Keeps 18:05 Joyful Noise 18:40 Margin Call 5 6 01:40 HM Messan 20:10 What to Expect When You are Exp. 20:00 There's Something About Mary 20:25 Rumor Has It 02:25 England - Ítalía HM 2014. SkjárSport 22:00 Match Point 22:00 Grown Ups 2 22:00 Paul 4 06:00 Motors TV 00:05 The Devil's Double 23:40 Hitchcock 23:45 Extremely Loud & Incredibly Cl 12:00 Motors TV SkjárSport 4 5 6 01:50 Zero Dark Thirty 01:15 Wanderlust 01:556The Details 4 5 06:00 Motors TV 04:25 Match Point 02:50 Grown Ups 2 03:35 Paul
Fáðu meira út úr Fríinu Bókaðu sértilboð á gistingu og gerðu verðsamanBurð á hótelum og bílaleigum út um allan heim á túristi.is
T Ú R I S T I
sjónvarp 59
Helgin 7.-9. febrúar 2014
9. febrúar STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:20 Heimur Ísdrottningarinnar 13:40 Mr Selfridge (7/10) 14:30 Breathless (5/6) 15:20 Jamie & Jimmy' Food Fight Club 16:05 Lífsstíll 16:25 Höfðingjar heim að sækja 16:45 60 mínútur (36/52) allt fyrir áskrifendur 17:30 Eyjan 18:23 Veður fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (42/50) 19:10 The Crazy Ones (17/22) 19:30 Britain's Got Talent (7/18) 20:30 Mad Men (3/13) 4 21:20 24: Live Another Day (7/12) Kiefer Sutherland snýr aftur í hlutverki Jack Bauer sem núna er búinn að vera í felum í nokkur ár. Þegar hann kemst að því að hryðjuverkamenn ætla að láta til skarar skríða í London grípur hann til sinna ráða. 22:05 Shameless (12/12) 23:05 60 mínútur (37/52) 23:50 Daily Show: Global Edition 00:15 Nashville (15/22) 01:00 Game Of Thrones (9/10) 01:55 Crisis (1/13) 02:40 Vice (9/12) 03:10 Chéri 04:40 Mad Men (3/13) 05:30 Fréttir
Í sjónvarpinu Heimur Ísdrottningarinnar
Ó-Guð-minn-góður! Nú má segja mér að þegar þátturinn Heimur ísdrottningarinnar var á hugmyndastiginu hafi hann í upphafi, sem svona hálfgerður freekshow þáttur, verið aðlaðandi kostur á sumardagskrána. Meikóver og hálfberar frænkur og meikóver á hálfberum frænkum auk almennra láta í drottningunni sjálfri. En það sem endaði á skjánum hjá mér var vont. Kynningar og smá Ósk Norðfjörð í ræktinni. Hún var reyndar í ljómandi fínu formi en ég er ekki einu sinni viss um að lýtalækningasjónvarpið sem átti að bjóða upp á, en var svo hætt við, hefði bjargað þessum fyrsta 5 6 var þætti. Svo slappur var hann. Það þó collagen í öllum vörum og bótox í enninu, aflitað hár um allar trissur
eins og við var að búast en Guð minn góður hvað Stöð 2 á að vera með hærri standard en þetta. Nú skal það viðurkennt hér að ég tilheyri sjálfsagt ekki kjarnahópnum sem þættinum er beint að, rétt tæplega fertugur karlpungur, en ég er líka nokkuð viss um að ungar stúlkur eiga betri þáttagerð skilið en þessa. Séu þær þá demógrafían sem ég er ekkert endilega viss um. En þetta var svo sem bara fyrsti þátturinn og kannski fer hann á flug þegar okkar kona sýnir frá myndatökum á vegum GQ og Top gear en er þó nokkuð viss um að ég mun ekki nokkurn tímann komast að því vegna þess að ég er búinn með skammtinn í bili. Haraldur Jónasson
Víkingahátíð í Hafnarfirði 13.- 17. júní 2014
HOTEL & Restaurants
10:10 Stjarnan - KR 12:00 Moto GP - Katalónía Beint 13:00 Miami - San Antonio 14:50 Demantamótin 16:50 Moto GP - Katalónía 17:50 Austurríki - Ísland Ú 19:45 Keflavík - Stjarnan Beint allt fyrir áskrifendur 22:00 Pepsímörkin 2014 23:10 NBA Looking Back atfréttir, Garyfræðsla, Payt. sport og skemmtun 23:30 San Antonio - Miami Beint
07:00 HM Messan 4 07:45 England - Ítalía HM 2014. 12:15 Kólumbía - Grikkland HM 2014. 13:55 Úrúgvæ - Kosta Ríka HM 2014. allt fyrir áskrifendur 15:35 Japan, REcife and Ivory Coast 16:05 HM Messan fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:50 England - Ítalía HM 2014. 18:30 Michael Owen 19:00 Argentina and Nigeria 19:30 Sviss - Ekvador HM 2014. 21:10 HM Messan 4 5 21:50 Argentína - Bosnía Beint 00:00 Frakkland - Hondúras HM 01:40 HM Messan 02:25 Argentína - Bosnía HM 2014.
SkjárSport 06:00 Motors TV
Fjölskylduhátíð Víkingamarkaður, handverks- og bardagavíkingar, fornir leikir, glíma, bogfimi og axarköst, fjöllistamenn, víkingaskóli fyrir börn, víkingatónlist, eldsteikt lamb, víkingaveislur, kvöldvaka að hætti víkinga, dansleikir og fleira.
Dagskrá Víkingahátíðar 2014
5
6
Föstudagur 13. júní www.gaflari.is
6
13:00 13:15 14:00 14:30 15:00 16:00 17:00 17:30 19:00 19:30 20:00 20:00 22:30 23:00 23:30 03:00
Markaður opnaður Víkingaskóli barnanna Bardagasýning Hljómsveitin Krauka spilar Pól Arni Holm (söngur) og Jón Joensen (gítar) úr Færeysku rokksveitinniTýr Bardagasýning Bogfimi og axakast Hljómsveitin Krauka spilar Bardagasýning Tónlist og söngur við eldstæðið Lokun markaðar Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar Tónleikar í Fjörukránni með hljómsveitinni Krauka Pól Arni Holm (söngur) og Jón Joensen (gítar) úr Færeysku rokksveitinniTýr Dansleikur með hljómsveit Hermanns Inga, Helga Hermanns og Smára (Gamla víkingasveitin) Lokun
Laugardagur 14. júní 13:00 13:30 14:00 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 18:00
Markaður opnaður Víkingaskóli barnanna Bardagasýning Pól Arni Holm (söngur) og Jón Joensen (gítar) úr Færeysku rokksveitinniTýr Sagnaþulir í Hellinum á hótelinu Hljómsveitin Krauka spilar Bardagasýning Bogfimikeppni víkinga Hljómsveitin Krauka spilar Hljómsveitin Krauka spilar
19:00 19:30 20:00 20:00 22:30 23:00 23:30 03:00
Bardagasýning Tónlist og söngur við eldstæðið Lokun markaðar Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar Tónleikar í Fjörukránni með hljómsveitinni Krauka Pól Arni Holm (söngur) og Jón Joensen (gítar) úr Færeysku rokksveitinniTýr Dansleikur með hljómsveit Hermanns Inga, Helga Hermanns og Smára (Gamla víkingasveitin) Lokun
Sunnudagur 15. júní 13:00 13:30 14:00 15:00 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 19:00 19:30 20:00 20:00 22:30 23:00 01:00
Markaður opnaður Víkingaskóli barnanna Bardagasýning Pól Arni Holm (söngur) og Jón Joensen (gítar) úr Færeysku rokksveitinniTýr Bardagasýning Bogfimikeppni víkinga Hljómsveitin Krauka spilar Sagnaþulir í Hellinum á hótelinu Hljómsveitin Krauka spilar Bardagasýning Tónlist og söngur við eldstæðið Lokun markaðar Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar Tónleikar í Fjörukránni með hljómsveitinni Krauka Pól Arni Holm (söngur) og Jón Joensen (gítar) úr Færeysku rokksveitinniTýr Lokun
Mánudagur 16. júní 12:00 12:30
Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður/kona heims Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður/kona heims
13:00 13:30 13:30 14:00 14:45 15:00 16:30 16:30 18:00 18:30 19:00 20:00 20:00 22:30 23:30 03:00
Markaður opnaður Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður/kona heims Víkingaskóli barnanna Bardagasýning Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður/kona heims Hljómsveitin Krauka spilar Bardagasýning Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður/kona heims Víkingasveitin spilar Bardagasýning Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður/kona heims Lokun markaðar Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar Tónleikar í Fjörukránni með hljómsveitinni Krauka Dansleikur með hljómsveit Hermanns Inga, Helga Hermanns og Smára (Gamla víkingasveitin) Lokun
Þriðjudagur 17 júní 13:00 13:30 14:00 15:00 15:00 16:00 16:30 17:00 18:00 19:00 20:00 20:30 22:30 01:00
Markaður opnaður Víkingaskóli barnanna Bardagasýning Sagnaþulir í Hellinum á hótelinu Hljómsveitin Krauka spilar Bardagasýning Bogfimikeppni víkinga Hljómsveitin Krauka spilar Hljómsveitin Krauka spilar Bardagasýning Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar Lokaathöfn með Gudrunu Vicktoriu og fleiri víkingum Tónlist í Fjörugarðinum að hætti víkinga Lokun
Víkingahátíðin er fyrir alla fjölskylduna 13. til 17. júní 2014 Nú líður að því að 18. hátíðin verði sett og að vanda verður hún fjölbreytt. Dágóður hópur erlendra víkinga kemur til okkar, sumir í 18. skipti. Víkingarnir eru sögumenn, götulistamenn, handverksmenn sem bæði höggva í steina og tré og berja glóandi járn, bardagamenn og bogamenn svo eitthvað sé nefnt. Víkingahópurinn Rimmugýgur og fjöldinn allur af víkingum víðsvegar af landinu hefur boðað komu sína hingað til okkar. Á þriðja hundrað víkingar verða á svæðinu þegar mest lætur og fjölhæfir eru þeir eins og sjá má af upptalningunni hér fyrir framan. Dansleikir eru fastir liðir meðan á hátíðinni stendur og í þetta skipti er það gamla góða Víkingasveitin okkar sem heldur uppi fjöri fram á nótt. Það
eru þeir bræður Hermann Ingi Hermannsson og Helgi Hermanns ásamt Smára sem spila. Að lokum vil ég þakka þeim sem stutt hafa þetta framtak í gegnum árin en lógóin þeirra má sjá í dagskránni. Þeir hafa ekki brugðist og eru búnir að standa með okkur í gegnum öll árin og verður þeim seint fullþakkað. Það er von mín að þessi hátíð eigi eftir að halda uppi merki víkinga og halda áfram að gleðja þá gesti sem á hátíðina koma. Gleðilega Víkingahátíð Jóhannes Viðar Bjarnason
Eftir að Víkingahátíðinni lýkur verður haldið til Vestmannaeyja þar sem haldin verður heljarinnar hátíð 20. og 21. júní í samvinnu við Herjólf, Vestmannaeyjabæ og veitingahúsið Vöruhúsið.
Nánari upplýsingar er að finna á heimsíðu okkar www.fjorukrain.is
GARÐABÆR / ÁLFTANES
LTÍÐ FYRIR
4
60
menning
Helgin 13.-15. júní 2014
Bækur Mikið líf hefur verið í Bók aútgáfu fyrir SuMarið
GRILLVEISLUR FYRIR HÓPA OG SAMKVÆMI Gómsætar grillveislur tilbúnar beint á grillið.
Sumarbækur á ferð og flugi S
Grill
sumar!
Pantaðu á www.noatun.is eða í næstu Nóatúns verslun.
umarbækurnar eru ekki síður spennandi en jólabækurnar og sífellt færist meira fjör í bókaútgáfu á vordögum. Við tökum bækur með okkur í flugvélina, í útileguna og auðvitað allnokkrar í sumarbústaðinn. Fréttatíminn ákvað að gefa lesendum smá innsýn í úrvalið í íslenski út útgáfu. Allar þær bækur sem hér er fjallað um eiga það sammerkt að vera kiljur, fyrir utan stórvirkið Ljóðasafn Gerðar Kristnýjar sem að sjálfsögðu er fallega innbundin. -eh
remst
– fyrst og f
Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
remst
– fyrst og f
ódýr!
% 0 5
Heillandi og átakanleg
afsláttur Hámark 4 pakmkeaðran
á mann dast! birgðir en
„Beðið eftir brottnumdum“ er átakanlegt saga frá Mexíkó, óður til kvenpersóna bókarinnar en líka um mátt skáldskaparins. Neon-bækurnar frá Bjarti eru kapítuli út af fyrir sig.
249
Morð og matreiðsla kr. pk.
Verð áður 498 kr. pk.
GM Cocoa Puffs, 335 g
Höfundur metsölubókarinnar Rósablaðastrandarinnar sendir frá sér glænýja bók „Bragð af ást.“ Ekkja lýkur við matreiðslubók sem eiginmaðurinn var að semja en fer skyndilega að fá bréf frá morðingja hans.
Minna kolvetni, meiri fita Höfundur „Fæðubyltingarinnar“ heldur úti einu vinsælasta heilsubloggi Svíþjóðar, kostdoktorn.se. Hann er ungur læknir og í þessari bók fer hann yfir kosti þess að minnka kolvetni og borða meiri fitu.
Kærastar og kokteilboð Tobbu Marínós þarf ekki að kynna og eru „20 ástæður til dagdrykkju“ sannar sögur úr lífi hennar og uppvexti sem sannarlega myndu fá hvaða móður sem er til að teygja sig eftir vodkapelanum. Tobba er engri lík.
sumarkaffið 2014:
afríkusól - veitir gleði og yl
Afríkusól frá Rúanda. Dökkir Afríkuskuggar eru mjúkir og yndislegir í þessu kaffi. Hentar í allar gerðir uppáhellingar.
Hlátur og grátur „Amma biður að heilsa“ er eftir höfund metsölubókarinnar „Maður sem heitir Ove.“ Þetta er einstök og falleg saga um hina sjö ára Elsu og ömmu hennar. Hér er spilað á allan tilfinningaskalann.
Lætur hárin rísa „Piparkökuhúsið“ lætur kannski ekki mikið yfir sér í byrjun en þetta er bók sem þú leggur ekki frá þér. Höfundurinn þekkir einelti af eigin raun og gefur okkur hér innsýn í hvernig afbrotamaður verður til.
Kolsvartur húmor Hugleikur Dagsson er eins og hann gerist bestur í „Bestsellers“ þar sem hann myndskreytir einhverja þekktustu bókatitla heims, jafnvel þannig að einhverjum misbjóði.
Teflt við dauðann kaffitar.is
„Lífsmörk“ er fyrsta skáldsaga læknisins Ara Jóhannessonar. Hún fjallar um ungan
lækni sem vegna álags missir tökin á tilverunni og mörkin milli þess að líkna og valda sársauka taka að dofna.
Ekki er allt sem sýnist Bókin „Öngstræti“ er tileinkuð öllum þeim „sem vita að ekki er allt sem sýnist.“ Þetta er hörkuspennandi sálfræðitryllir sem einnig vekur okkur til umhugsunar. Þéttur pakki.
Falin veröld Pulitzerverðlaunahafinn Katherine Book skrifar um líf, dauða og von í fátæktarhverfi í Mumbai í bókinni „Hinum megin við fallegt að eilífu.“ Sjálfur Salman Rushdie mælir með þessari.
Safngripur „Ljóðasafn“ Gerðar Kristnýjar er gríðarlegur fengur fyrir Íslendinga. Þar eru saman komnar allar ljóðabækur þessa merka skálds, þar á meðal hin margverðlaunaða „Blóðhófnir.“ Þessi er lesin aftur og aftur.
Brot úr ævi Úlfar Þormóðsson vakti mikla athygli fyrir bækur sínar um móður sína annars vegar og föður hins vegar. Nú er það Úlfar sjálfur sem er viðfangsefnið, rithöfundur sem fær óvænta höfnun og missir fótanna.
Meira fyrir stelpurnar „Þessi týpa“ er sjálfstætt framhald vinsælu skvísubókarinnar „Ekki þessi týpa.“ Hér kafar Björg Magnúsdóttir dýpra undir yfirborðið en líf fjögurra ungra kvenna í Reykjavík er eftir sem áður í forgrunni.
Gefðu fallega hönnun í útskriftargjöf 4 glös saman 9.900 kr
Diskar frá Seletti
Opinel hnífar frá 6.990
Keramík hnífar frá 7.990
16.900 kr
Chasseur pottar frá 19.900-34.900 kr
frá 4.490 kr
Laugavegi 32 - S:553-2002
20.990 kr
Notknot púðar 20.990 kr
Ullarteppi 19.900 kr
kertastjaki 7.900 kr kortaveski 12.900 kr
5.190-6.190 kr
19.900 kr
Laugavegi 25- S:553-3003
Jón í lit 6.900
NÝJIR LITIR frá Sveinbj0rgu verð 21.900 kr
Hrím Hönnunarhús Laugavegi 25 - s: 553-3003 Hrím Eldhús Laugavegi 32 - S: 553-2002
62
menning
Helgin 13.-15. júní 2014
Bíó Hafsteinn Gunnar frumsýnir París norðursins í næsta mánuði
HM Í FÓTBOLTA
Í BEINNI Í BÍÓ PARADÍS SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR & KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS - MIÐASALA: 412 7711
BLAM! - síðasti séns að næla sér í miða
Helgi Björnsson leikur Veigar, föður Huga, sem birtist skyndilega og hristir upp í tilveru sonarins.
Kómísk karlakrísa í mögnuðu umhverfi Kvikmyndin „París norðursins“, í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, verður heimsfrumsýnd í aðalkeppni hinnar virtu kvikmyndahátíðar í Karlovy Vary í júlí. París norðursins er önnur kvikmynd Hafsteins Gunnars Sigurðsson í fullri lengd en fyrri mynd hans „Á annan veg“ vakti mikla athygli á kvikmyndahátíðum og var endurgerð í Bandaríkjunum undir heitinu „Prince Avalanche“. Huldar Breiðfjörð er höfundur handritsins, frumsamin tónlist myndarinnar er eftir Prins Póló en framleiðendur eru Sindri Páll Kjartansson og Þórir Snær Sigurjónsson.
Þ BLAM (Stóra sviðið)
Fim 19/6 kl. 20:00 aukas Lau 21/6 kl. 20:00 aukas Fös 20/6 kl. 20:00 aukas Sun 22/6 kl. 20:00 lokas Sýning ársins í Danmörku 2012, 6 Grímutilnefningar 2013. Aðeins þessar sýningar!
Ferjan (Litla sviðið)
Fös 13/6 kl. 20:00 Fyrsta leikrit Kristínar Marju eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar
Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
etta er mannleg drama-kómedía þar sem karakterar eru í forgrunni, frekar en stór og mikil söguframvinda,“ segir Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, leikstjóri myndarinnar „París norðursins“. „Við Huldar hrífumst báðir af þannig sögum, sem eru lágstemdar en þarfnast samt kannski meiri athygli af áhorfandanum en í einhverri sprengjumynd. Við treystum á að smáatriðin og persónurnar beri myndina uppi frekar en eitthvað mikið og flókið plott. Engu að síður er mjög drífandi framvinda í þessari sögu.“ Hugi, aðalpersóna myndarinnar, sem leikin er af Birni Thors, er staddur á Flateyri til að komast yfir ákveðin tímamót í lífi sínu og hefur ekki margt annað fyrir stafni en að horfa á sjónvarpið og fara á AA- fundi. Hann reynir af mikilli festu og alvöru að bæta sig og líf sitt, líkt og metnaður hans í langhlaupi ber vitni um. Undirtónninn er alvarlegur en það er mikill húmor í myndinni. „Við erum alltaf að reyna að bæta okkur þrátt fyrir að það sé kannski ekki alltaf ástæða til þess. Það er kannski það sem þessi mynd fjallar um, mann sem gleymir að njóta augnabliksins því hann er alltaf í einhverju átaki.“
Flateyri áhugavert og myndrænt þorp „París norðursins“ er önnur mynd Hafsteins í fullri lengd en fyrri mynd hans „Á annan veg“ gerist líka á Vestfjörðum. „Það er eiginlega tilviljun að Vestfirðir urðu fyrir valinu í báðum myndunum. Þegar ég gerði „Á annan veg“ var ég búinn að skrifa handritið en vissi ekkert hvar ég ætti að taka hana upp. Svo var ég á leiðinni heim eftir Skjaldborgarhátíð-
Önnur mynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar fjallar um Huga, karlmann á miðjum aldri sem hefur lokað sig af í litlu þorpi þar sem hann íhugar hver sín næstu skref eigi að vera. Ljósmynd/Hari
ina og var eitthvað að horfa í kringum mig í Arnarfirðinum og áttaði mig á því að það væri alveg fullkominn tökustaður fyrir þá mynd,“ segir Hafsteinn sem hefur eytt töluverðum tíma á Flateyri því vinur hans og handritshöfundur myndarinnar, Huldar Breiðfjörð, á hús þar. „Við vorum komnir með þá hugmynd, töluvert áður en „Á annan veg“ varð til, að gera mynd um feðga sem gerðist í þorpinu. Okkur þykir Flateyri vera mjög áhugavert og myndrænt þorp. Bæði vegna fólksins og þeirrar sérstöku stemningar sem þar er að finna, en líka vegna yfirbragðsins. Ég vil alls ekki nota orðið ljótleiki en það er vissulega ákveðin depressjón í þorpinu sem mætir þessari mögnuðu náttúru sem umlykur það. Stemning fólksins ber samt einhvern veginn umhverfið ofurliði. Svo það eru ákveðnar þversagnir sem mætast í þessum stað, finnst mér.“
Karlar í krísu
En myndir Hafsteins eiga fleira sameiginlegt en magnað umhverfið, þær fjalla nefnilega báðar um karlmenn sem hafa misst fótanna og eru að reyna að finna sig á ný. „Ég held að karlmaðurinn almennt sé í krísu og já, myndin fjallar að einhverju leyti um það. Allar þessar breytingar, sem hafa átt sér stað með kvenfrelsisbaráttunni, hafa verið erfiðar fyrir marga karlmenn, kynjahlutverkin hafa breyst svo mikið. Karlmenn stóðu áður fyrr á mjög styrkum fótum en nú ganga þeir ekki að öllu vísu og eiga því erfiðara með að fóta sig. En ég er viss um að þeir hafi mjög gott að því að endurskoða sína stöðu í samfélaginu.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
Officielle TV of the 2014 FIFA World Cup™
Bravia Hannað fyrir fótbolta
48”
Frábært verð - 5 ára ábyrgð 199.990.-
glæsileg hönnun á frábæru verði 48” LED SjóNVArp KDl48W605
• Full HD 1920 x1080 punktar • 200 Hz X-Reality myndvinnslukerfi • nettengjanlegt og innbyggt WiFi
VERð 199.990.-
5 áRa ábyRgð FylgiR ölluM sjónVöRpuM
örþunnt og flott
stórkostleg myndgæði
Fæddur sigurvegari
32” SjóNVArp KDL32r435
42” 3D LED SjóNVArp KDl42W828
55” 3D LED SjóNVArp KDL55W955
• HD Ready 1366 x768 punktar
• Full HD 1920 x1080 punktar
• Full HD 1920 x1080 punktar
• 100 Hz X-Reality myndvinnslukerfi
• 400 Hz X-Reality myndvinnslukerfi
• 800 Hz X-Reality myndvinnslukerfi
• Multimedia HD link
• nettengjanlegt og innbyggt WiFi
• Multimedia HD link fyrir snjallsíma
Verð 99.990.-
Tilboð 179.990.-
Verð 449.990.-
Sony Center Verslun Nýherja Borgartúni 569 7700
Sony Center Verslun Kringlunni 569 7700
Verð áður 199.990.-
Sony Center Verslun Nýherja Kaupangi Akureyri 569 7645
12 máNAðA VAxtALAuS LáN VISA* *3,5% lántökugjald og 340 kr. færslugjald á hvern gjalddaga.
64
dægurmál
Helgin 13.-15. júní 2014
Í takt við tÍmann marta rún Ársælsdóttir
Dreymir um að borða mig í gegnum Ítalíu Marta Rún Ársælsdóttir er 22 ára Garðabæjarmær sem skrifar um mat og menningu á vefsíðunni Femme.is. Hún er að hefja nám í viðskipta- og markaðsfræði við Háskóla Íslands og vinnur í sumar hjá Steinunni Sigurðardóttur fatahönnuði. Marta Rún leggur á sig ferðalag til Hafnarfjarðar fyrir góðan kaffibolla. Staðalbúnaður
Ég vil helst vera fín og vel til fara og ég geng sjaldnast í lágbotna skóm. Á Íslandi versla ég mest í Zöru, ég fæ mér aukahluti síðan í hinum ýmsu verslunum. Mér þykir skemmtilegt að vera með fallegar töskur og skipti ég reglulega um þær sem ég geng með. Ég reyni að kaupa mér færri flíkur og aukahluti og hugsa heldur um gæðin en magnið. Ég fjárfesti í fínum sólgleraugum sem ég held mikið upp á.
Hugbúnaður
Þegar ég fer niður í miðbæ er það voðalega misjafnt hvert ég fer. Það fer aðallega eftir hópnum sem ég er með. Skemmtilegast finnst mér samt að geta setið og spjallað en stundum getur verið gaman að fara að dansa þegar ég er úti með stelpunum. Ég er mikið fyrir að prófa ný kaffihús og veitingastaði. Það sem er í uppáhaldinu í augnablikinu er The Coocoo’s Nest úti á Granda. Besti kaffibollinn, að mínu mati, er í Hafnarfirði á Pallet Kaffikompaní. Ferðalagið þangað er alveg þess virði.
Vélbúnaður
Ég hef verið mikill aðdáandi Apple í nokkur ár. Ég á iPhone, Macbook Air og AppleTV. Mest er ég háð símanum
mínum og nota hann aðallega í að taka, skoða og deila myndum á Instagram. Þá fékk ég mér Canon myndavél nýverið sem ég er búin að vera læra á. Núna eyði ég líka miklum tíma í tölvunni eftir að við opnuðum síðuna. KitchenAid vélin og Nespresso kaffivélin mín eru sá vélbúnaður sem er mest notaður í eldhúsinu.
Alexander Wang taskan sem mér þykir ótrúlega vænt um. Ég fékk hana á frábærum díl hjá stelpu sem ég kynntist í New York.
Aukabúnaður
Tíska, hönnun og listir eru mér hugleikin. Mér finnst gaman að skoða og hugsa um þau málefni enda stefni ég á nám í viðskiptaog markaðsfræði með áherslu á hönnun og nýsköpun. Ég er nú að vinna hjá frábærum fatahönnuði til að læra meira í þessum geira. Aðaláhugamálin mín eru síðan matur og menning. Uppáhaldsmaturinn minn er ítalskur matur og mig dreymir um að borða mig í gegnum Ítalíu. Síðustu ár hef ég ferðast mest til Bandaríkjanna en fór til Parísar um páskana og þangað fer ég svo sannarlega aftur. Uppáhaldsstaðurinn á Íslandi eru klárlega Vestmannaeyjar.
Nesp resso latte vélin kemu r mér í gang á morg nana .
Þett a er spor tbíls rauð a Kitc hen Aid vélin mín sem ég fékk í jólag jöf frá fore ldru m mín um, hún er mik ið notu ð í eldh úsin u mín u.
Ljósmyndir/Hari
appafengur
Vivino
Appið Vivino er frábært app fyrir alla sem eru áhugafólk um léttvín og uppruna þeirra. Það er mjög einfalt í notkun, í appinu er myndavél og það eina sem þarf að gera er að taka mynd af miðanum á vínflöskunni og voila, þá birtast allar upplýsingar um vínið. Upplýsingarnar sem maður fær eru um vínið sjálft, eiginleika þess og galla, allt um ræktandann og framleiðsluna á víninu, hvernig vínið er metið um allan heim og það sem er skemmtilegt, dómar frá fólki um víða veröld sem hefur einnig verið að drekka þetta vín. Einnig er mjög skemmtilegur vinkill að það er hægt að bæta vinum og vandamönnum í hópinn og þá sér maður hvað fólk er að prófa og fær álit þess, hvaða víni það mælir með, eða vill forða manni frá. Þetta er mjög hentugt þegar velja skal rétta vínið fyrir matarboð, veislur eða bara rómantíska kvöldstund með makanum.
Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
Ásgeir Trausti
TÓNASTÖÐIN • SKIPHOLTI 50D • REYKJAVÍK • S. 552 1185 • WWW.TONASTODIN.IS
66
dægurmál
Helgin 13.-15. júní 2014
TónliST þekkTir TónliSTarmenn Sækja landið heim
The XX tekur upp á Íslandi Breska hljómsveitin The XX er mörgum landsmönnum kunn, enda orðin eitt stærsta nafnið í tónlistarheiminum í dag. Sveitin er að undirbúa upptökur á þriðju breiðskífu sinni og fyrirhugað er að taka upp hér á Íslandi, sem og í London og París. Fyrri plötur sveitarinnar, XX sem kom út árið 2009 og The Coexist frá 2012 hlutu einróma lof gagnrýnenda og var fyrsta platan kjörin sú besta á árinu 2009 af hinu virta dagblaði Guardian, svo
það má með sanni segja að það sé beðið eftir nýju plötunnni með mikilli eftirvæntingu. Reykjavík hefur í gegnum tíðina laðað að sér marga tónlistarmenn sem vilja taka upp tónlist í ró og næði fjarri skarkala stórborga og má þar helst nefna listamenn eins og Blur, Feist, Bonnie Prince Billy og The Magic Numbers svo einhver nöfn séu nefnd. Einnig tók þýska söngkonan Nena hér upp efni fyrir um það bil tveimur árum en hún er hvað þekktust fyrir
mynd/Hari
„Okkur fannst vanta alvöru ísbúð hérna í miðbænum,“ segir Alexandra Rut Sólbjartsdóttir. Alexandra Rut undirbýr opnun ísbúðarinnar Paradísar á Njálsgötu. Paradís verður við hlið söluturnsins Drekans og stefnt er því að opna dyrnar fyrir viðskiptavinum í næstu viku, fimmtudaginn 19. júní. Ár er nú liðið síðan ísbúðin Valdís var opnuð úti á Grandagarði og hefur hún slegið í gegn. Sannaðist þar að Íslendingar voru meira en tilbúnir að prófa eitthvað annað en mjólkurís í brauðformi með dýfu. Í Paradís verður einmitt boðið upp á ítalskan ís. Alexandra segist alltaf hafa verið áhugamanneskja um ís. „Mig langaði að læra þetta frá grunni þannig að ég fór til Ítalíu í skóla og lærði þar að búa til ekta, ítalskan ís. Þetta var tveggja vikna námskeið og svo er hægt að bæta meiru við seinna,“ segir hún. Þegar útsendara Fréttatímans bar að garði í vikunni var allt á rúi og stúi í ísbúðinni en Alexandra var bjartsýn á að ná að opna í næstu viku. Ísgerðin er alla vega hafin og lofar góðu. „Já, ég er orðin rosa spennt að opna og koma þessu í gang.“ -hdm
Stebbi og Eyfi eru ekki ókunnir fjölmiðlum en þeir róa samt á ný mið við þáttastjórnun á ÍNN. Ljósmynd/Hari
Stebbi og Eyfi á ÍNN Félagarnir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson hafa stýrt tónlistarþættinum Kling klang á ÍNN á undanförnum vikum, en telja þó ekki líklegt að um nýtt ævistarf sé að ræða og gera sér engar grillur um heimsfrægð á skjánum.
þ
Pop-Up markaður á Kex Hostel Síðustu misseri hafa vefverslanir heldur betur færst í aukana. Vefinn fylla margar spennandi búðir sem selja sniðugar vörur sem aðeins er hægt að nálgast á netinu. Nú hafa nokkrar þessara verslana tekið sig saman um að opna markað og leyfa þannig forvitnum að handleika úrvalið. Það eru vefverslanirnar Andarunginn.is, EsjaDekor.is, nola.is, petit.
The XX er væntanleg hingað til lands til að taka upp nýja plötu.
Sjónvarp TónliSTarþæTTir á Ínn hafa hloTið verðSkuldaða aThygli
Fór í ísskóla á Ítalíu
Alexandra Rut býður ísáhugafólki í heimsókn til Paradísar á Njálsgötu. Ljós-
smellinn 99 Luftballoons sem kom út 1983. Ekki hefur fengist staðfest í hvaða hljóðveri í Reykjavík upptökurnar fara fram, en það eru nokkur sem koma til greina, og þykir líklegast að sveitin muni annaðhvort hreiðra um sig í Sundlauginni eða Gróðurhúsi Valgeirs Sigurðssonar. Þeir sem þekkja til eru þó þögulir sem gröfin enda er mikilvægt fyrir sveitina að fá næði til þess að vinna, til þess er nú leikurinn gerður. -hf
is og snúran.is sem verða á staðnum til að kynna og selja vörur sínar. Úrvalið er fjölbreytt, allt frá barnafötum, leikföngum og húðkremum til hönnunarvöru sem á að fegra heimilið. Markaðurinn verður á laugardaginn, 14. júní, frá klukkan 12 til 16 á KEX Hostel, Skúlagötu 28, 101 Reykjavík.
Heimilistæki
fonix.is • Hátúni 6a • 105 Reykjavík • S. 552 4420
Það tók svolítinn tíma að finna nafn á þáttinn, við rissuðum upp allmargar tillögur og þessi varð loks fyrir valinu, þótti hæfilega „væld“
að þekkja allir þá félaga Stefán Hilmarsson og Eyjólf Kristjánsson, og margir undir nafninu Stebbi og Eyfi. Þessir vinir urðu á einni kvöldstund í Róm, árið 1995, dáðustu söngvarar þjóðarinnar þegar þeir sungu drauminn um Nínu og hafa verið órjúfanlegur partur af tónlistarlífi Íslendinga allar götur síðan. Á dögunum brugðu þeir sér þó í ný hlutverk þegar þeir birtust á sjónvarpsskjám landsmanna og þátturinn Kling Klang hóf göngu sína á sjónvarpsstöðinni ÍNN, en hvernig kom það til? „Nýr sjónvarpsstjóri, Guðmundur Örn, fór þess einfaldlega á leit við okkur gera nokkra tónlistarþætti og við létum til leiðast. Við fengum alveg frjálsar hendur og ákváðum strax að horfa aðallega til fortíðar, spjalla við kappa sem lagt hafa eitt og annað af mörkum til bransans, en eru ekki endilega mikið í sviðsljósinu hin seinni ár. Við skiptum með okkur verkum, ég geri handrit að þáttunum, undirbý viðtölin, grúska í heimildum og finn til og útbý gamalt myndefni. Eyfi er svo meira í því að taka viðtölin og sér auk þess alveg um spurningakeppnina, enda annálað spurningaljón.“ Stefán segir þá félaga vera mikla áhugamenn um tónlistina og hafa þeir báðir horft á ógrynni þátta og mynda um kollega sína, innlenda sem og erlenda, en þó hafi þeir ekki horft í neina sérstaka átt þegar leitað var að fyrirmynd fyrir þáttinn. „Ekki get ég sagt það, við horfðum ekkert til annarra þátta, óðum bara nokkuð blint í sjóinn. Það versta er þó að þátturinn er það stuttur, að langt er frá því að tími gefist til að framkvæma allar hugmyndir.“ Þeir eru ekki ókunnir dagskrárgerð og báðir með mikla reynslu af því að vera fyrir framan myndavélina, verandi tónlistarmenn á Íslandi. „Þetta er ágætt í litlum skömmtum
sem þessum. Við erum ekki alveg óvanir sjónvarpi, þótt ekki höfum við fengist mikið við þáttagerð. Eyfi hefur samt nokkra reynslu af útvarpi og ég sá ungur og blautur á bak við eyrun um sjónvarpsþætti á RÚV fyrir rúmlega aldarfjórðungi,“ segir Stefán sem stýrði um tíma sjónvarpsþáttunum „Rokkararnir geta ekki þagnað“. „Það tók svolítinn tíma að finna nafn á þáttinn, við rissuðum upp allmargar tillögur og þessi varð loks fyrir valinu, þótti hæfilega „væld“, en hafa snyrtilega tónlistartengingu,“ segir Stefán og vitnar þar í orð Tómasar M. Tómassonar, bassaleikara Stuðmanna, sem er einn viðmælenda þáttarins. Nafnið er hið sama og á þekktu lagi Dáta frá sjöunda áratugnum. Eru Stebbi og Eyfi komnir til að vera í íslensku sjónvarpi? „Við gerum okkur engar grillur um íslenska heimsfrægð á þáttagerðarsviðinu, ætlum bara að klára þessu snörpu syrpu. Þetta hefur verið gaman, en töluverð vinna og yfirlega, einkum er undirbúningur og samsetning tímafrek. Sér í lagi er erfitt að klippa til og kasta út efni vegna tímaskorts. Maður getur ímyndað sér hvernig kvikmyndagerðarmönnum hlýtur að líða þegar þeir ganga frá myndum sínum og blóði drifinn afskurðurinn lendir óbættur í tölvuruslafötunni. Þetta verða nú bara fjórir þættir í fyrstu, svo sjáum við bara til með framhaldið, það er alveg óráðið,“ segir þáttagerðarmaðurinn Stefán Hilmarsson. Síðasti þátturinn af Kling klang verður á dagskrá ÍNN í dag, föstudaginn 13. júní og aðalgestur þáttarins verður tónlistarmaðurinn Jóhann Helgason. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
PIPAR \ TBWA •
SÍA •
140845
799 kr.
svooogott gott
™
FAXAFENI • GRAFARHOLTI • SUNDAGÖRÐUM HAFNARFIRÐI • KÓPAVOGI • MOSFELLSBÆ REYKJANESBÆ • SELFOSSI
WWW.KFC.IS
HE LG A RB L A Ð
Hrósið... Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Bakhliðin Theodóra ÞorsTeinsdóTTir
Kópavogsbúi af guðs náð Aldur: 44 ára. Maki: Ólafur Viggósson. Börn: Eydís María 20 ára og Stefán Bjarki, 16 ára. Menntun: BA í lögfræði og er að ljúka MA í lögfræði. Starf: Formaður bæjarráðs Kópavogsbæjar. Fyrri störf: Markaðsstjóri hjá Smáralind. Áhugamál: Siglingar, skíði og gönguferðir. Stjörnumerki: Meyja. Stjörnuspá: Vertu ekki að streða ein í þínu horni því nú er það hópstarfið sem gildir. Þér finnst gaman að koma öðrum á óvart.
T
heodóra er einstaklega hugmyndarík kona. Hún er líka svo lífsglöð manneskja, alltaf svo jákvæð og bjartsýn,“ segir Áshildur Bragadóttir, vinkona og samstarfskona Theodóru. „Hún er frábær samstarfskona, hún lausnamiðuð og mjög ósérhlífin. Hún er Kópavogsbúi af guðs náð og hjarta hennar slær þar, sov það er óhætt að segja að Kópavogs´buar eru heppnir að fá hana til starfa. Maður kynnist nokkrum perlum á lífsleiðinni og hún er allveg hiklaust ein af þeim.“ Theodóra Þorsteinsdóttir er nýr formaður bæjarráðs Kópavogsbæjar. Hún situr þar fyrir hönd Bjartrar framtíðar sem hefur myndað meirihluta með Sjálfstæðisflokki.
MARSHALL HÁTALARI
Frábær hljómgæði
Bluetooth Optical input RCA input og 3,5mm input
Laugavegur 45 Verslun innst í Dalbrekku ofan við Nýbýlaveg Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is
... fær sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson sem hóf undirbúning fyrir Evrópumeistaramótið í ágúst með því að setja Íslandsmet í 400 metra fjórsundi á móti í Danmörku.
6. tölublað 2. árgangur
13. júní 2014
Helmingi meiri líkur eru á að flugfreyjur fái brjóstakrabbamein en aðrar konur.
Tvöfalt meiri líkur eru á að karlkyns flugmenn fái sortuæxli en karlar í öðrum stéttum.
Flugfreyjur fá frekar krabbamein Brjóstakrabbamein eru algengari meðal flugfreyja en annarra kvenna og líklegra er að karlkyns flugmenn fái sortuæxli en karlar í öðrum stéttum. Geislun úr geimnum hefur áhrif en óreglulegur vinnutími og aðrir lífsstílstengdir þættir spila líka inn í. Ísland er á mesta geimgeislasvæðinu og íslenskt flugfólk gæti því verið í meiri hættu en kollegar þess úti í heimi.
Síða 8 Endurskoða lyfjaskammta
nota óhEfð bundndar aðfErðir
miklar framfarir
Þunglyndi á brEytingaskEiði
Rannsaka þarf á ný ýmis lyf því prófanir hafa nær alfarið verið gerðar á körlum.
Rannsókn á læknum sem beita óhefðbundnum lækningaaðferðum hér á landi.
Lág tíðni andvana fæðinga hér á landi og framfarir í rannsóknum á orsökum.
Líffræðileg breyting í heila kvenna rétt fyrir breytingaskeiðið uppgötvuð.
Síða 2
Síða 4
Síða 5
Síða 6
—2—
13. júní 2014
Bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitið hefur nú minnkað ráðlagðan skammt af svefnlyfinu Ambien um helming fyrir konur. Ljósmynd/NordicPhoto/GettyImages
Minnka sýklalyfjanotkun á Norðurlöndum Gangi tillögur sænska stjórnmálamannsins Bo Könberg eftir mun sýklalyfjanotkun á Norðurlöndunum vera sú minnsta í Evrópu að fimm árum liðnum. Í vikunni afhenti hann Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra skýrslu sína með tillögum til norrænna félags- og heilbrigðisráðherra um framtíðarsýn og brýnustu verkefni norræns samstarfs á sviði heilbrigðismála. Kristján Þór tók við skýrslunni fyrir hönd Íslands sem gegnir nú formennsku í Norrænu ráðherranefndinni. Tillögurnar fjalla um uppáskriftir sýklalyfja, mjög sérhæfðar meðferðir, sjaldgæfa sjúkdóma, rannsóknir byggðar á gögnum úr sjúkraskrám, lýðheilsu, misrétti í heilbrigðismálum, hreyfanleika sjúklinga, rafræna heilbrigðisþjónustu og tæknimál, geðlækningar, viðbúnað í heilbrigðismálum, lyf, starfsmannaskipti og sérfræðinga í löndum ESB. Við afhendinguna sagði Bo Könberg að brýnasta verkefnið væri að bregðast á kröftugan hátt við sýklalyfjanotkun og koma þannig í veg fyrir að þau tapi virkni sinni. „Því miður er sú þróun þegar hafin. Þó að notkun sýklalyfja sé ekki mikil á Norðurlöndum er ástæða til að við tökum ákvörðun um að draga úr uppáskriftum fyrir sýklalyfjum þannig að þær verði fæstar miðað við önnur Evrópulönd að fimm árum liðnum.“ Könberg lagði til að Norðurlöndin myndu beita sér í þessum efnum á alþjóðavísu og að auðugustu löndin verji 75 milljörðum sænskra króna á næstu 5 árum til þróunar á nýjum sýklalyfjum.
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. Ritstjóri: Höskuldur Daði Magnússon hdm@ frettatiminn.is . Ritstjórnarfulltrúi: Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is . Framkvæmda- og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is . Útgáfustjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is . Líftíminn er gefinn út af Morgundegi ehf., prentaður í 85.000 eintökum í Landsprenti og dreift mánaðarlega með Fréttatímanum og á heilbrigðisstofnanir.
Endurskoða skammtastærðir lyfja eftir kynjum Lyf hafa ekki sömu áhrif á karla og konur og því er þörf að rannsaka á ný lyf sem lengi hafa verið á markaðnum. Hingað til hafa rannsóknir á lyfjum að mestu leyti verið gerðar á körlum eða karlkyns tilraunadýrum því hormónar kvenna trufla niðurstöður. Fjallað var um málið í sjónvarpsþættinum 60 Minutes og í framhaldinu tilkynnti Bandaríska matvælaog lyfjaeftirlitið að búið væri að minnka ráðlagða skammta til kvenna af algengasta svefnlyfinu þar í landi.
D ag n ý H u l Da E r l E n D s D ó t t i r
S
amkvæmt niðurstöðum nýrra bandarískra rannsókna þarf að endurskoða skammtastærðir lyfja því áhrif þeirra eru ekki þau sömu á konur og karla. Hingað til hafa lyfjarannsóknir að mestu verið gerðar á körlum eða karlkyns tilraunadýrum því það var talið hentugra því prófanir truflast vegna hormónaflæðis kvenna og kvenkyns tilraunadýra. Fjallað var um málið í sjónvarpsþættinum 60 Minutes í febrúar síðastliðnum. Í þættinum kom fram að í lyfjarannsóknum sé munurinn á milli kynjanna stórlega vanmetinn og að lyf geti haft gjörólík áhrif á konur og karla. Í framhaldi af umfjöllun 60 Minutes tilkynnti Bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitið að búið væri að minnka ráðlagða skammta af Ambien, algengasta svefnlyfinu þar í landi, um helming fyrir konur. Lyfið er þekktast undir heitinu Zolpidem. Rannsóknir höfðu sýnt að karlar og konur vinna á ólíkan hátt úr lyfinu. Að morgni dags er því meira eftir af lyfinu í líkama kvenna. Afleiðingarnar geta verið hættulegar og meðal annars þær að hættulegt getur verið fyrir konur að aka bifreið. Búist er við því að í ágúst á þessu ári muni Bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitið senda frá sér aðgerðaáætlun um hvernig betur megi standa að lyfjaprófunum með tilliti til þessa munar á kynjunum. Í tilkynningu frá stofnuninni kemur fram að fyrirséð sé að aðgerðaáætlunin muni hafa veruleg áhrif. Í þættinum kom fram að afleiðingin gæti orðið sú að framkvæma þurfi á ný rannsóknir á mörgum lyfjum sem lengi hafa verið á markaðnum. Lesley Stahl fjallaði um mismunandi áhrif lyfja á kynin í sjónvarpsþættinum
60 Minutes fyrr á árinu. í þættinum kom fram að mismunandi áhrif lyfja á kynin hafi verið stórlega vanmetin. Ljósmynd/NordicPhoto/GettyImages
Farsímar geta minnkað frjósemi Karlar sem geyma farsímann í buxnavasanum gætu með minnkað líkur á að eignast barn, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar hjá Exeter háskóla og birtar voru í tímaritinu Environment International. Eldri rannsóknir einnig hafa sýnt fram á að tíðni rafsegulgeislunar frá slíkum tækjum geti haft skaðleg áhrif á frjósemi karla. Fyrir rannsókninni fór dr. Fiona
Mathews og að hennar sögn benda niðurstöðurnar sterklega til þess að geislar frá farsíma hafi neikvæð áhrif á gæði sæðis. „Niðurstöðurnar eru sérstaklega mikilvægar fyrir karla sem eru þegar í áhættu að glíma við ófrjósemi,“ segir hún. Flestir karlar í heiminum eiga farsíma og er talið að um 14 prósent para í hinum vestræna heimi glími við ófrjósemi.
—3—
16. júní 2014
Nýtt ofnæmislyf í lausasölu Desloratadine ratiopharm Lyfis heldur áfram að auka úrval lausasölulyfja á Íslandi. Nýjasta lyfið í lausasölu er ofnæmislyfið Desloratadine ratiopharm og er það eina ofnæmislyfið sinnar tegundar á Íslandi sem selt er án lyfseðils. Desloratadine ratiopharm er of næmislyf sem veldur ekki syfju. Það hjálpar við að hafa hemil á ofnæmis viðbrögðum og einkennum þeirra með því að hindra verkun ofnæmisvakans hista míns. Desloratadine ratiopharm er fljótt að virka og verkun þess varir allan sólarhringinn, svo eingöngu er þörf á að taka það einu sinni á dag. Lyf sem innihalda virka efnið des loratadin, eins og Desloratadine ratiopharm, hafa eingöngu verið fáan leg gegn framvísun lyfseðlis hingað til. Mismunandi er hvaða ofnæmislyf henta og því getur fólk þurft að prófa sig áfram til að finna rétta lyfið. Des loratadine ratiopharm er nýr valkostur í lausasölu fyrir fólk sem hingað til hefur þurft að fá lyfið eftir ávísun frá lækni.
Eins og nafnið gefur til kynna er virka efnið desloratadin talsvert skylt efninu loratadini (sem meðal annars er innihaldsefni í Loratadin Lyfis), en loratadin er óvirkt efni sem umbreytist í líkamanum í virka efnið desloratadin. Með desloratadini er búið að taka út umbreytingarskrefið úr óvirku efni í virka efnið. Desloratadine ratiopharm munn dreifitöflur leysast hratt upp í munni eða maga. Lyfið er fáanlegt án lyfseð ils í tíu og þrjátíu stykkja pakkningum og er ætlað fullorðnum og unglingum eldri en 12 ára. Mikilvægt er að lesa fylgiseðil lyfsins fyrir notkun og kynna sér helstu varúðarreglur. Stutta samantekt um lyfið má lesa hér á eftir.
2virk4 ni
klst.
Ofnæmiskvef Ofsakláði Desloratadine ratiopharm er ætlað til að draga úr einkennum ofnæmiskvefs og einkennum ofsakláða
Ofnæmiskvef, einkenni: Hnerri Nefrennsli og kláði í nefi Kláði í efri gómi Kláði i augum Rauð og tárvot augu Ofsakláði, einkenni: Kláði Ofsakláði Léttir þessara einkenna varir allan sólarhringinn.
Desloratadine ratipharm eru litlar munndreifitöflur sem leysast hratt upp í munni eða maga og má taka inn án þess að drekka með vökva, þó það henti engu að síður líka. Munndreifitöflurnar eru með tutti frutti bragði og innihalda ekki laktósa.
Unnið í samvinnU við LYFIS
Nasofan nefúði við ofnæmisbólgum
Einkenni frá nefi vegna ofnæmis geta verið nefstífla, nefrennsli, kláði í nefi og hnerri. Með því að gefa barkstera staðbundið í nef er hægt að hafa áhrif á þessi algengu ofnæmiseinkenni frá nefi.
Í fyrsta sinn á Íslandi fæst nú nefúði í lausasölu í apótekum sem inniheldur barkstera og notaður er við árstíðabundnum ofnæmisbólgum í nefi. Sambærileg lyf hafa hingað til eingöngu verið fáanleg gegn ávísun læknis.
√ Nefstífla √ Nefrennsli Nasofan nefúðinn inniheldur bark sterann fluticason própíónat. Bark sterar eru mjög virk bólgueyðandi efni sem hindra myndun ýmissa boðefna í ónæmiskerfinu, meðal annars í ofnæmi. Einkenni frá nefi vegna ofnæmis geta verið nefstífla, nefrennsli, kláði í nefi og hnerri. Með því að gefa barkstera stað bundið í nef er hægt að hafa áhrif á þessi algengu ofnæmiseinkenni frá nefi.
Ráðlagður skammtur fyrir full orðna, 18 ára og eldri, er einn til tveir úðaskammtar í hvora nös einu sinni á dag, helst að morgni. Auka má skammt í mest tvö úðaskammta í hvora nös tvisvar á dag þar til einkenni minnka og halda þá áfram að nota venjulegan skammt. Það getur tekið nokkra daga fyrir lyfið að virka þrátt fyrir reglulega notkun. Þegar bati hefur náðst á að halda áfram að nota minnsta
√ Kláði í nefi √ Hnerri
skammt sem þarf til að hafa stjórn á einkennum. Ráðlagt er að hefja meðferð við frjókornaofnæmi eins fljótt og hægt er, jafnvel áður en frjókornatímabilið hefst. Nasofan nefúðinn fæst án lyfseð ils á góðu verði í öllum apótekum. Án ávísunar frá lækni er Nasofan eingöngu ætlaður einstaklingum 18 ára og eldri. Mikilvægt er að lesa fylgiseðil lyfsins fyrir notkun og kynna sér notkunarleiðbein
Nasofan nefúðinn inniheldur barksterann fluticason própíónat og er fyrsta og eina lyfið sinnar tegundar sem fæst nú án lyfseðils á Íslandi.
ingar og helstu varúðarreglur. Stutta samantekt um lyfið má sjá hér á eftir. Unnið í samvinnU við LYFIS
—4—
13. júní 2014
Góður árangur með
Hundar finna blöðruhálskirtilskrabbamein
Meiri líkur eru á að fólki takist að hætta að reykja noti það rafrettur en aðrar aðferðir, samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem gerð var í University College í London. Niðurstöðurnar voru birtar á dögunum í tímaritinu Addiction og sýndu að 20 prósent þátttakenda tókst að hætta að reykja með því að nota rafrettur í stað
Hægt er að þjálfa hunda til að þefa af þvagi og komast að því hvort fólk sé með blöðruhálskirtilskrabbamein, samkvæmt niðurstöðum nýlegrar rannsóknar sem gerð var á Humanitas Research spítalanum í Mílanó á Ítalíu. Við rannsóknina voru tveir hundar sérstaklega þjálfaðir til að þefa uppi blöðruhálskirtilskrabbamein og höfðu þeir rétt fyrir sér í 98 prósent tilfella. Notuð voru þvagsýni úr 677 manns. Þar af voru 320 með blöðruhálskirtilskrabbamein á mismunandi stigum en 357 ekki. Meinið gefur frá sér efni og nema hundar lyktina af því. Að sögn vísindamanna sem að rannsókninni stóðu sýna niðurstöðurnar að þefskyn hunda geti komið að góðum notum við greiningu á blöðruhálskirtilskrabbameini. Aðferðin kosti lítið og feli ekki í sér nein inngrip fyrir sjúklinginn.
rafrettum
hefðbundinna sígarettna. 10,1 prósent þeirra sem notuðu nikótín-vörur eins og plástra, tókst að hætta en 15,4 prósent tókst að hætta með viljastyrkinn einan að vopni. Í rannsókninni var fylgst með tæplega 6000 reykingamönnum á árunum 2009 til 2014 og reyndu allir þátttakendur að hætta án faglegrar hjálpar eða
lyfseðilsskyldra lyfja. Að sögn vísindamanna benda niðurstöðurnar til þess að rafrettur séu hentug lausn til hjálpa fólki að hætta að reykja. Þær innihalda nikótín sem fólk andar að sér í gegnum vatnsgufu en ekki reyk.
Legsteinar Mikið úrval af fylgihlutum Vönduð vinna
Steinsmiðjan Mosaik Stofnað 1952
Einn læknirinn ráðleggur lestur á ákveðnum sjálfshjálparbókum til að ná stjórn á lífinu og breyta hegðunarmynstri.
Hamarshöfði 4 - sími 587-1960 - www.mosaik.is
AHC samtökin óska eftir styrkjum til að vinna að grunnrannsóknum á Alternating Hemiplegia of Childhood auk þess að stuðla að kynningu á þessum sjaldgæfa sjúkdómi. Reikningsnúmer samtakanna er 0319-13-300200 kt. 5905091590 Upplýsingar um AHC er að finna á heimasíðu AHC samtakanna www.ahc.is
Sveinn Guðmundsson, doktorsnemi í mannfræði, hefur tekið viðtöl við sextán lækna og sextán hjúkrunarfræðinga sem einnig beita óhefðbundnum lækningaaðferðum í störfum sínum. Ljósmynd/Hari
Rannsakar óhefðbundnar lækningaaðferðir Doktorsnemi í mannfræði rannsakar hjúkrunarfræðinga og lækna sem einnig beita óhefðbundnum lækningaaðferðum. Læknarnir óttast frekar en hjúkrunarfræðingarnir að vera álitnir óvísindalegir og halda sig því innan ákveðins ramma.
Finnur þú fyrir breytingaskeiðseinkennum? 100% náttúruleg vara unnin úr macarót. Rannsóknir sýna að Femmenessence getur bætt líðan kvenna á breytingaskeiði. Femmenessence styður við hormónaframleiðslu líkamans.
Fæðubótarefni úr macarót � 100% náttúruleg vara með lífræna vottun Inniheldur hvorki soja (ísó�avóna), mulin hörfræ né hormóna Við erum á facebook
www.facebook.com/Femmenessence.is www.facebook.Revolution-Macalibrium www.vistor.is
D ag n ý H u l Da E r l E n D s D ó t t i r
S
veinn Guðmundsson, doktorsnemi í mannfræði við Háskóla Íslands, leggur nú lokahönd á rannsókn sína á læknum og hjúkrunarfræðingum sem einnig beita óhefðbundnum lækningaaðferðum við störf sín. Niðurstöðurnar gefa til kynna að hluti hjúkrunarfræðinga og lækna á Íslandi hafi opinn huga gagnvart sambandi hugar og líkama. Í BA-verkefni sínu í mannfræði skrifaði Sveinn um nýaldarfræði og í MAverkefninu tók hann viðtöl við fólk sem vinnur við óhefðbundnar lækningar. „Það vakti athygli mína að meðal fólks sem starfaði við óhefðbundnar lækningar voru nokkrir hjúkrunarfræðingar og því ákvað ég að doktorsverkefnið yrði rannsókn á læknum og hjúkrunarfræðingum sem nota einnig óhefðbundnar aðferðir,“ segir hann. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að hjúkrunarfræðingar eru óhræddari við gagnrýni á aðferðir sínar en læknarnir. Árið 2010 var til að mynda stofnuð fagdeild um viðbótarmeðferð í hjúkrun sem stuðlar að notkun annars konar meðferða sem rannsóknir hafa sýnt fram á að geta gagnast til viðbótar við hefðbundnar, til dæmis fyrir krabbameinssjúklinga. „Margir læknanna óttast að fá á sig þann stimpil að vera óvísindalegir og halda sig því
alltaf innan ákveðins ramma. Þeir studdust því frekar við niðurstöður vísindalegra rannsókna í viðtölunum.“ Sveinn segir að fólkið í geirunum tveimur, óhefðbundnum og hefðbundnum lækningum, sé oft að ræða um sömu hlutina þó það noti sitt hvort tungumálið. Það sé hluti af ágreiningnum þó til staðar sé sameiginlegur grunnur. „Mig langar að skilja báða hópana. Það er ekki þannig að annar hafi rétt fyrir sér en hinn rangt. Þetta er miklu flóknara en svo.“ Læknarnir sem Sveinn ræddi við voru óviljugir að ávísa sjúklingum lyfjum þegar þeir vissu fyrir víst að aðrar aðferðir væru betri til langframa, eins og til dæmis lífsstílsbreytingar. „Til að koma óhefðbundnu aðferðunum að þurfa læknarnir að ná góðum tengslum við skjólstæðinga sína og það getur tekið tíma. Þeir þurfa að fá fólk til að skynja að þeir séu með þeim í þessu. Oft er mannekla á heilbrigðisstofnunum og frammi bíða margir svo ekki er alltaf tími til að mynda þessi tengsl.“ Stefna á vinnustaðnum, yfirmenn og viðhorf ræður því hvernig læknum og hjúkrunarfræðingum gengur að innleiða óhefðbundnar lækningaaðferðir. Margir hjúkrunarfræðinganna vinna við óhefðbundnar lækningar í hlutastarfi og eru með sína eigin stofu. Óhefðbundnu aðferðirnar sem læknarnir og hjúkrunarfræðingarnir beita
eru af ýmsum toga, til dæmis nálarstungur, dáleiðsla, slökunarnudd og samtal um lífssöguna. „Sumir viðmælendanna ræddu einnig um að streita hafi áhrif á vöðvabólgu og öllum var þeim samband hugar og líkama hugleikið. Nokkrir þeirra ráðleggja fólki að kynna sér jóga og hugleiðslu. Einn læknirinn ráðleggur stundum að lesa ákveðnar sjálfshjálparbækur til að ná stjórn á lífinu og breyta hegðunarmynstri.“ Sveinn segir breyttar áherslur þeirra lækna og hjúkrunarfræðinga sem hann ræddi við í takti við viðhorfsbreytingar almennt hér á Íslandi. „Með aukinni áherslu á heilbrigðan lífsstíl, jóga og hugleiðslu eru óhefðbundnar lækningar ekki eins langt úti á jaðrinum og áður. Það talar enginn lengur um fólk sem stundar jóga sem nýaldarhippa. Það er almennt talið hið eðlilegasta mál.“ Yfirleitt er orðið óhefðbundnar lækningar notað yfir hugtakið sem Sveinn rannsakar en hann segir marga ósátta við það heiti því það sé mjög ónákvæmt og nái yfir margar mjög ólíkar meðferðir. „Aðferðirnar eru óhefðbundnar miðað við það sem viðurkennt er í dag. Þó komu jurtalækningar fram á undan læknavísindunum. Það er því skilgreiningaratriði hvað er óhefðbundið og hvað ekki. Í Gíneu-Bissá er þetta til dæmis öfugt. Grasa- og andalækningar eru álitnar hefðbundnar en hitt óhefðbundið.“
—5—
13. júní 2014
Mikilvægt fyrir foreldra að fá svar Þegar börn deyja á meðgöngu eða í fæðingu er boðið upp á nákvæmar rannsóknir svo foreldrar fá í flestum tilvikum svör við ástæðu andlátsins. Sýni eru send til íslensks meinafræðins í Flórída sem hefur sérhæfingu í rannsóknum á andvana fæddum börnum og fóstrum. Árið 1995 fékkst svar í helmingi tilfella en núna í tveimur þriðju hluta.
Ýmsar ástæður geta verið fyrir andvana fæðingu. Undirliggjandi ástæður geta verið hjá barninu, móðurinni eða í umhverfinu en oft eru það ýmsir samverkandi þættir. Ljósmynd/NordicPhoto/GettyImages
D ag n ý H u l Da E r l E n D s D ó t t i r
Þ
egar börn deyja burðarmálsdauða er hægt að fá svör við orsökinni í tveimur þriðju tilfella og segir Ragnheiður Ingibjörg Bjarnadóttir, fæðinga- og kvensjúkdómalæknir á Kvenna- og barnasviði Landspítalans, það miklu skipta fyrir foreldra. „Árið 1995 fékkst svar í helmingi tilfella en núna í tveimur þriðju hluta. Við leggjum mikla áherslu á að komast að ástæðunum, sérstaklega fyrir næstu meðgöngu,“ segir hún. Helstu rannsóknirnar eru sýklaræktanir, blóðprufur, fylgjurannsókn og krufning en sýni eru send til íslensks meinafræðings í Flórída, Þóru Steffensen, sem er með sérhæfða menntun á sínu sviði og rannsakar andvana fædd börn og fóstur. „Við fáum oft mjög nákvæm svör við ástæðu dauðsfallsins frá henni,“ segir Ragnheiður. Þegar börn deyja í móðurkviði fyrir tuttugustu og aðra viku meðgöngu er talað um fósturlát en þegar börn fæðast andvana eftir þann tíma eða deyja á fyrstu viku er talað um burðarmálsdauða. Hér á landi deyja um fimmtán til tuttugu börn á ári eða þrjú til fjögur af hverjum þúsund fæddum börn sem er með því lægsta sem gerist í heiminum. Ýmsar ástæður geta verið fyrir því að barn deyr. Undirliggjandi ástæður geta verið hjá barninu, móðurinni eða umhverfinu en oft eru það ýmsir samverkandi þættir. Með fósturgreiningum hefur börnum sem deyja vegna meðfæddra galla fækkað en Ragnheiður segir þá ákvörðun að rjúfa meðgöngu vegna fósturgalla líka vera mikinn missi og sorg. Móðir getur verið með undirliggjandi alvarlega sjúkdóma sem geta leitt til andvana fæðingar eða með leghálsbilun sem veldur því að fæðingin fer að stað löngu fyrir tímann og barnið deyr þá vegna mikils vanþroska. Ýmsir sjúkdómar sem geta komið upp hjá áður hraustri konu svo sem meðgöngueitrun geta leitt til andvana fæðingar og auk þess geta vandamál með fylgju eða naflastreng orðið til þess að barnið deyr án fyrirboða. Einstaka sinnum verða ófyrirséð áföll í fæðingunni sem valda því að barn deyr, eins og rof á legi, naflastrengsframfall eða axlarklemma en Ragnheiður segir það sem betur fer afar fátítt. Þegar börn látast í móðurkviði er yfirleitt mælt með fæðingu um leggöng en algengt er að fyrstu viðbrögð foreldra séu að þeir vilji að barnið sé tekið með keisaraskurði. Ragnheiður segir að í flestum tilfellum sé eðlileg fæðing betri kostur. „Því fylgir minni áhætta fyrir móðurina, hún verður fljótari að jafna sig líkamlega og kemst fyrr heim. Hún fær góðan stuðning í fæðingunni og eftir hana. Í næstu meðgöngu er líka betra að vera ekki með ör í leginu eftir keisaraskurð. Eftir á eru flestir foreldrar sáttir við eðlilega fæðingu. Þetta er barnið þeirra og fæðingin er hluti af sorgarferlinu.“ Lögð er áhersla á að fylgja foreldrum eftir og fylgjast með líkamlegri og andlegri heilsu og veita ráðgjöf fyrir næstu þungun. „Annað barn kemur aldrei í staðinn fyrir það sem lést en það er samt mikilvægt að finna að lífið heldur áfram.“ Andvana fæðing er líka áfall fyrir heilbrigðisstarfsfólk og segir Ragnheiður lækna og ljósmæður vinna þétt saman og styðja hvert annað. Þá er djákni og sálfræðingur á deildinni sem starfsfólki stendur til boða að ræða við. „Við sækjumst sérstaklega eftir því að fá að fylgja þessum foreldrum eftir á næstu meðgöngu. Það er mikilvægt fyrir okkur að fá líka að gleðjast með þessum fjölskyldum.“
Fáðu þetta heyrnartæki lánað í 7 daga - án skuldbindinga
Ragnheiður Ingibjörg Bjarnadóttir, fæðinga- og kvensjúkdómalæknir á Kvenna- og barnasviði Landspítalans.
Þetta er barnið þeirra og fæðingin er hluti af sorgarferlinu.
Prófaðu ALTA frá Oticon Góð heyrn er okkur öllum mikilvæg. ALTA eru ný hágæða heyrnartæki frá Oticon sem gera þér kleift
Bókaðu tíma í fría heyrnarmælingu og fáðu Alta til prufu í vikutíma
Sími 568 6880
að heyra skýrt og áreynslulaust í öllum aðstæðum. ALTA heyrnartækin eru alveg sjálfvirk og hægt er að fá þau í mörgum útfærslum.
| www.heyrnartækni.is |
Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Þjónusta á landsbyggðinni | Sími 568 6880
—6—
13. júní 2014
Hljómgæði með hæstu einkunn Dönsku heyrnartækin LiNX frá ReSound tengjast þráðlaust við iPhone, iPad og iPod. Í óháðri rannsókn gaf hópur heyrnartækjanotenda þeim hæstu einkunn. Heyrnartól fyrir snjalltækin og hægt er að tengja þau við iPhone, iPad og iPod. Tækin eru svo fíngerð að þau sjást varla þegar þau eru komin á bak við eyrun. Heyrnartækin frá ReSound eru fáanleg hjá Heyrn og þar eru einnig allar gerðir af heyrnartækjum sem henta mismunandi heyrnartapi og lífsstíl. Ellisif Katrín Björnsdóttir er löggiltur heyrnarfræðingur og starfar hjá Heyrn sem er einkarekin heyrnarþjónusta, stofnuð árið 2007. Að hennar sögn minnkar heyrnarskerðing lífsgæði og getu til að sinna vinnu og námi. „Þegar möguleikinn á því að eiga snurðulaus samskipti er skertur getur það valdið félagslegri einangrun. Algengt er að fólk hætti að vinna og að taka þátt í öðru sem það hefur gaman að þegar heyrnin tapast,“ segir hún. Margir halda að allir aðrir séu farnir að tala hratt og óskýrt, en í raun og veru er það visst tíðnisvið sem tapast úr heyrninni og því greinir fólk tal illa. „Það getur gerst að fólk viti ekki af því að það sé farið að tapa heyrn. Þegar sagt er við okkur að við séum farin að hvá, er rétt að bregðast við og fara í heyrnargreiningu. Ekki þarf tilvísun til að koma til okkar.“ Þegar nýr Apple búnaður kemur á markað stendur fólk í löngum röðum til að tryggja sér eintak en þegar kemur að því að kaupa heyrnartæki
Heyrnartækin frá ReSound er svo fíngerð að þau sjást varla þegar þau eru komin á bak við eyrun. Tækin eru fáanleg hjá Heyrn sem er einkarekin heyrnarþjónusta.
dregur fólk það árum saman, jafnvel þó það viti að slík tæki geti aukið lífsgæðin til muna. „Rannsóknir sýna að fólk bíður í um sjö ár að meðaltali frá því það grunar að það sé farið að heyra illa þangað til það gerir eitthvað í málunum og fær sér heyrnartæki. Það er einhver feimni ríkjandi gagnvart því að fá sér heyrnartæki,“ segir Ellisif.
LiNX heyrnartækin er búin Surround Sound by ReSound sem er einstök kringnæm hljóðvinnsla sem hermir eftir vinnslu mannseyrans. Með ReSound heyrnartækjum verður heyrnin notaleg og áreynslulaus og öll hljóð eru mjög greinileg og eðlileg. Þess vegna er talmál ætíð skýrt með góðum styrk sem auðvelt er að skilja. „Tilfinn-
ing fyrir umhverfinu breytist þegar maður tekur betur eftir og heyrir eðlilega á ný.“ Ef LiNX heyrnartæki týnist er hægt að nota tenginguna við iPhone til að finna það. Síminn getur staðsett tækin með GPS tækni. Ljós á símanum verður skærara eftir því sem hann er nær tækinu.
Hjá Heyrn getur fólk komið í greiningu og fengið lánuð tæki til reynslu. Nánari upplýsingar má nálgast á síðunni www.heyrn.is og á Facebooksíðunni Heyrn. UNNið Í SamviNNU við Heyrn
Þunglyndi algengt rétt fyrir
breytingaskeiðið Spírandi ofurfæði
Nærandi, orkugefandi og eykur lífsgæði Sölustaðir Höfuðborgarsvæðið: Fjarðarkaup, Grænium Hlekkurinn, Hagkaup, Lifandi Markaður Útsölustaðir: Bónus allt land. og Melabúðin. Um land allt: Bónus, Krónan, Nóatún, Kaskó, Nettó, Samkaup Úrval og Strax.
Aðrir: Fjarðarkaup, Græni hlekkurinn, Hagkaup, Krónan, www.ecospira.is Lifandi Markaður, Melabúðin, Nettó og Nóatún.
Hrotu-Baninn heldur efri öndunarvegi opnum og þannig eiga hroturnar að minnka eða hverfa alveg. Þú ættir að finna mun strax eftir fyrstu nóttina. Leiðbeiningar fylgja bæði á íslensku og ensku. Þú getur skilað Hrotu-Bananum innan 45 daga frá afhendingu ef þér finnst hann ekki standa undir væntingum og fengið endurgreitt. (Að frádregnum pökkunar- og sendingarkostnaði).
Eftirtalin apótek og www.heilsubudin.is selja Hrotu-Banann: Akureyrarapótek, Kaupangi Lyfjaver, Suðurlandsbraut 22 - Borgarapótek, Borgartúni 28 - Garðsapótek, Sogavegi 108 Urðarapótek, Grafarholti - Árbæjarapótek, Hraunbæ 115 - Apótek Garðabæjar, Litlatúni 3 Reykjavíkurapótek, Seljavegi 2 - Apótek Hafnarfjarðar, Tjarnarvöllum 11.
Konur sem eru að komast á breytingaskeiðið hafa meira magn en aðrar af ákveðnu próteini í heila sem tengt hefur verið við þunglyndi, að því er kemur fram á vefnum Science Daily. Rannsókn sem gerð var af vísindamönnum hjá Centre for Addiction and Mental Health leiddi þetta í ljós og voru niðurstöðurnar birtar í tímaritinu JAMA Psychiatry. Niðurstöðurnar þykja skýra hvers vegna hátt hlutfall kvenna fær í fyrsta sinn á ævinni þunglyndi rétt fyrir breytingaskeiðið. „Þetta er í fyrsta sinn sem uppgötvuð hefur verið líffræðileg breyting, tengd
þunglyndi, í heila kvenna rétt fyrir breytingaskeiðið,“ segir dr. Jeffrey Meyer, vísindamaður hjá teyminu sem að rannsókninni vann. Hjá konum á aldrinum 41 til 51 árs fannst mun meira magn af efninu mónóamín oxidasa-A, sem skammstafað er MAO-A. Rétt fyrir breytingaskeiðið er algengt að konur finni fyrir skapsveiflum og gráti oftar en vanalega. Þá er þekkt að hjá konum á þessum aldri fái 16 til 17 prósent alvarlegt þunglyndi í fyrsta sinn á ævinni. Svipað hlutfall fær vægt þunglyndi. MAO-A er ensím sem brýtur niður efni eins og sero-
tónín, norepinephrine og dópamín sem stuðla að jafnvægi í skapi. Þegar verið var að rannsaka hvort mikið magn MAO-A gæti útskýrt skapsveiflur rétt fyrir breytingaskeiðið voru teknar sneiðmyndir af heila þátttakenda í þremur hópum. Einn hópurinn var á barneignaraldri, annar rétt undir aldri breytingaskeiðsins og sá þriðji á breytingaskeiðinu. Að meðaltali var 34 prósent meira af MAO-A í konum rétt fyrir breytingaskeiðið en hjá konum á barneignaraldri. Um 16 prósent meira af MAO-A var hjá konum rétt fyrir breytingaskeiðið en hjá konum á breytingaskeiðinu.
Geratherm Family line infection control Þvagsýkingarpróf 3 strimlar í pakka GER-102030
1.750 kr.
early detect Þungunarpróf Greinir þungun með 99% öryggi fjórum dögum fyrir áætlaðar blæðingar GER-102020
750 kr.
ovu control Frjósemispróf - margnota Nákvæmt og einfalt í notkun GER-102010
8.950 kr.
Íslenskar leiðbeiningar
Eirberg ehf. Stórhöfða 25 • eirberg@eirberg.is • Sími 569 3100 • eirberg.is
—8—
13. júní 2014
Flugáhafnir líklegri til að fá krabbamein Ákveðin krabbamein eru algengari meðal flugáhafna en fólks almennt. Rannsóknir hafa snúist um hvort geislun úr geimnum hafi þar áhrif en talið er að önnur atriði eins og óreglulegur vinnutími og aðrir lífsstílstengdir þættir geti haft þýðingu. Flug til og frá Íslandi fer yfir pólsgeislasvæði þar sem er meiri jónandi geislun en annars staðar á hnettinum og því hugsanlega meiri krabbameinshætta.
Undirhópar flugáhafna, sem greinast tíðar með krabbamein er fólk með langan starfsaldur og fólk sem hefur unnið á þeim gerðum af flugvélum sem fljúga mjög hátt. Máli skiptir hvort fólk hafi flogið með þotum eða eldri gerðum flugvéla. Þær eldri flugu ekki eins hátt og því var minni hætta á geimgeislun. Ljósmynd/NordicPhoto/GettyImages
Dagný HulDa ErlEnDsDóttir
F
ólk í flugáhöfnum er líklegra en annað til að fá ákveðin krabbamein. Athyglin hefur beinst að sortuæxlum í húð og brjóstakrabbameini. Niðurstöður rannsókna benda til að hættan geti jafnvel verið meiri hjá íslenskum flugáhöfnum en öðrum, ef til vill vegna þess að nær allt flug til og frá Íslandi er yfir pólsgeislasvæði en á því svæði er meiri jónandi geislun en á öðrum flugleiðum. „Hjá flugmönnum er nýgengi sortuæxla um tvisvar sinnum tíðara en hjá körlum almennt. Hlutföllin hjá okkur hér á Íslandi eru ansi há og í sumum undirflokkum er hættan tíföld,“ segir Vilhjálmur Rafnsson, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands. Hjá flugfreyjum er brjóstakrabbamein fimmtíu prósent tíðara en hjá konum almennt en hjá þeim komu einnig fram sortuæxli í húð. Þetta voru niðurstöður samnorrænnar rannsóknar, sem birtar voru fyrir einu og hálfu ári. Langan fylgitíma og stóra hópa þarf til að fylgjast með hvort eitthvað í starfsumhverfi leiði til krabbameina og því liggja ekki fyrir niðurstöður um krabbameinsáhættu kvenna sem eru flugmenn. Á árum áður voru flugþjónar ekki marktækur rannsóknarhópur, vegna ytri aðstæðna. Til stendur að rannsaka nýgengi
krabbameina hjá flugáhöfnum nánar á næstunni og hefur Háskóli Íslands auglýst launaða stöðu doktorsnema til að vinna að þeirri rannsókn undir stjórn Vilhjálms.
Er orsakir að finna í geimgeislun?
Undirhópar flugáhafna, sem greinast tíðar með krabbamein er fólk með langan starfsaldur og fólk sem hefur unnið á þeim gerðum af flugvélum sem fljúga mjög hátt. „Það skiptir máli hvort fólk hafi flogið með þotum eða eldri gerðum af flugvélum. Þær eldri flugu ekki eins hátt og því var hættan á geimgeislun minni,“ segir Vilhjálmur. Geimgeislun kemur utan úr geimnum en það dregur mikið úr henni þegar hún fer í gegnum þéttari hluta gufuhvolfsins. Við sjávarmál er mikil vörn af þéttu gufuhvolfinu fyrir geimgeisluninni. Algeng flughæð nú til dags er 30.000 fet eða tíu kílómetrar og er geimgeislunin þar öðruvísi og meiri en jónandi geislun af þessum uppruna nær jörðu eða við sjávarmál. Stundum er jafnvel flogið í 40.000 feta hæð og segir Vilhjálmur muna um það, með tilliti til geislunar. Í svo mikilli hæð nýtur varnar gufuhvolfsins síður við. „Geislar og partar úr atómum eru á ferð þarna uppi og eru þeir hluti af geisluninni. Geim-
geislarnir rekast til dæmis á efni í flugvélinni og það gefur annars stigs geislun. Atómin geta vegna þessa brotnað og sundrast í árekstrum þannig kjarnahlutar og smærri einingar atómanna geta komið fram og þannig orðið hluti af þessari jónandi geislun.“ Jónandi geislun sem flugáhafnir verða fyrir er ekki mikil að magni til en fylgir stöðugt vinnunni. Samt sem áður er farið að líta á flugáhafnir sem hópa sem eru útsettir fyrir jónandi geislun á sama hátt og starfsfólk í kjarnorkuverum eða á röntgen-deildum sjúkrahúsa. Vilhjálmur segir jónandi geislun notaða víða í samfélaginu, til dæmis við rannsóknir í iðnaði. „Með árunum hefur þekking á skaðlegum áhrifum jónandi geislunar aukist. Það hefur tekið áratugi að komast nær því hversu hættuleg hún er. Flugfélögin eiga að fylgjast með þessari útsetningu sinna starfsmanna og upplýsa þá um hættuna. Það þarf að fylgjast með og það gera flugfélögin fyrir sínar áhafnir. Það var ekki þannig áður fyrr en er orðið þannig núna.“
Pólsgeislun nálægt Íslandi
Svæðin í kringum norður- og suðurskautin eru í meiri geimgeislun en svæðin nær miðbaug á hnettinum. „Þetta þýðir að flug til og frá Íslandi er mikið til í mesta geimgeislasvæðinu á
jörðinni,“ segir Vilhjálmur. Segulpólarnir eru ekki nákvæmlega undir pólunum og á norðurhveli er segulpóllinn hliðraður í áttina að meginlandi Ameríku. „Það að fljúga með þotu frá Íslandi til New York þýðir að maður verður fyrir þeim skammti af jónandi geislum sem svarar til þess skammts sem menn verða fyrir þegar teknar eru af þeim tvær röntgenmyndir af lungunum.“ Vilhjálmur segir að pólsgeislasvæðið nái því talsvert niður í meginland Ameríku. „Nánast alla leiðina frá Íslandi til New York er flogið um pólsgeislasvæði. Þegar flogið er frá Íslandi austur til Evrópu er flogið út úr pólssvæðinu síðasta klukkutímann til Kaupmannahafnar. Þannig að pólsgeislasvæðið nær ekki eins langt niður þeim megin og það gerir að vestanverðu.“ Af þessum sökum verða flugáhafnir á flugleiðum til og frá Íslandi fyrir stærri geislaskammti en fólk sem flýgur innan Evrópu eða Bandaríkjanna þó flogið sé í sömu hæð og sömu vegalengd. Búið er að kortleggja geislunina nokkuð nákvæmlega og breytist hún eftir virkni sólar og því hvort sólgos eiga sér stað.
Lífsstíllinn skiptir máli
Ýmislegt er vitað um krabbamein hjá flugáhöfnum en ekki er hægt að slá því föstu að geimgeisluninni sé um
Revolution Macalibrium Macarót fyrir karlmenn
Revolution Macalibrium
®
Orku og úthald Beinþéttni Þyngdarstjórnun Frjósemi og grundvallarheilbrigði
Umboðsaðili: Vistor hf.
Hefur góð áhrif á:
Fæst í apótekum og Heilsuhúsinu
Fæðubótarefni úr macarót � 100% náttúruleg vara með lífræna vottun Inniheldur hvorki soja (ísó�avóna), mulin hörfræ né hormóna www.facebook.Revolution-Macalibrium www.vistor.is
Vilhjálmur Rafnsson, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands. Ljósmynd/Hari
að kenna því að í eldri rannsóknum er ekki hægt að sjá að flugáhafnameðlimir sem verða fyrir meiri geimgeislun en aðrir séu líklegri til að fá krabbamein. „Við vitum ekki í dag hvort á að skrifa krabbameinin á vinnuaðstæður þessa fólks eða hvort það eru aðrar ástæður en gengur og gerist hjá almenningi. Í nýju rannsókninni, sem nú er fyrirhuguð á íslenskum flugáhöfnum, verður mögulegt að taka tillit til ýmissa lífsstílsþátta og barneigna kvenna en þær hafa mikið að segja í sambandi við brjóstakrabbamein. „Því fyrr á ævinni sem konur eignast sitt fyrsta barn, því minni líkur eru á að þær fái brjóstakrabbamein síðar á lífsleiðinni. Það er mikill munur á konum sem eignast fyrsta barn fyrir tvítugt og þeim sem eignast það eftir 35 ára aldur. Þessi munur kemur fólki mjög á óvart. Brjóstakrabbameinshættan er helmingi meiri hjá konum sem eignast fyrsta barn svona seint á ævinni.“ Fyrir um fjórtán árum síðan voru sólbaðsvenjur hjá íslenskum flugáhöfnum kannaðar og segir Vilhjálmur að munurinn á þeim og öðrum Íslendingum hafi ekki verið áberandi, þó flugfólk hafi vissulega haft fleiri tækifæri til að ferðast til sólarlanda en almenningur. „Hins vegar notaði flugfólkið meira af sólarvörn en gengur og gerist. Þá
—9—
13. júní 2014
Flugmenn eru tvöfalt líklegri til að fá sortuæxli í húð en karlar almennt.
Óljós áhrif vaktavinnu
Á undanförnum árum hafa vísindamenn velt vöngum yfir því hvort krabbameinshætta geti hugsanlega fylgt vaktavinnu. „Flugáhafnir eru vegna þessa áhugaverður hópur því ekki aðeins vinna þær á undarlegum tímum sólarhringsins miðað við heimabyggðina, heldur fljúga þær yfir tímabelti. Þetta er ekki venjuleg vaktavinna. Það er því sérstakur ruglingur sem getur komið á hina líffræðilegu tímaklukku líkamans. Okkur hefur ekki verið unnt, í fyrri rannsóknum, að taka fullt tillit til þessa.“ Allt upp undir helmingur af flugi frá Íslandi vestur um haf fer yfir fimm eða fleiri tímabelti, en flug til Evrópu fer yfirleitt ekki yfir fleiri en tvö tímabelti. Vilhjálmur segir því erfitt að greina á milli hvort vélar hafi verið að fljúga austur eða vestur því þær fari sitt og hvað og flugfólkið sömuleiðis.
Góðar aðstæður á Íslandi
Hér á Íslandi eru góðar aðstæður til að rannsaka tíðni krabbameina hjá flug-
Stuðningshlífar
áhöfnum því krabbameinsskráin er mjög nákvæm og góð. Í sameiningu gera Norðurlöndin rannsóknir á starfsstéttum. Í hverju landi er tiltölulega fátt flugfólk en ef fjöldinn er lagður saman verður úr nokkuð stór hópur. Á Norðurlöndunum eru til samans um 10.000 flugmenn og 20.000 til 30.000 flugfreyjur og flugþjónar. Á Norðurlöndunum eru öll krabbamein skráð, hvort sem unnt er að lækna þau eða ekki og gerir það rannsóknir enn nákvæmari. Í sumum löndum er aðeins hægt að skoða tíðni krabbameins eftir dánarmeinaskrám og verða rannsóknirnar þá ekki eins nákvæmar því þá fara ekki inn mein sem tekist hefur að lækna. Brjóstakrabbamein og húðkrabbamein, sem eru tíðari meðal flugfólks, eru í flestum tilvikum læknanleg. Um 90 prósent kvenna hér á landi sem fá brjóstakrabbamein lifa í fimm ár eða lengur eftir greiningu en oft er miðað við þau tímamörk. „Því er ekki síst að þakka að greiningin er yfirleitt fyrr á ferðinni núna en áður var og meðferðin árangursríkari. Sama á við um húðkrabbameinin og gildir það einnig um illkynja mein eins og sortuæxli,“ segir Vilhjálmur.
Frekari rannsóknir á næstu árum
Háskóli Íslands hefur auglýst launaða stöðu doktorsnema til að rannsaka hættu á krabbameini hjá flugáhöfnum enn frekar og er umsóknarfrestur til
Stuðningshlífar fást einnig í Lyfju, Reykjavíkurapóteki og Apóteki Vesturlands
20. júní næstkomandi. Doktorsverkefnið mun byggja á hópsafni atvinnuflugmanna, flugfreyja og flugþjóna sem byrjað var að vinna með hér á landi árið 1996 og hefur verið tengt dánarmeinaskrá og krabbameinskrá. Fyrirhugaðar rannsóknir á íslenskum flugáhöfnum verða betri en fyrri rannsóknir, einkum vegna þess að unnt verður að meta betur starfstíma og geislaálag, og eftirfylgnin verður lengri, sem eykur tölfræðilegan styrk. Það sem einkum munar um er að hægt verður að meta þýðingu ákveðinna lífsstílsþátta. Í fyrri rannsóknum var ekki að fullu hægt að taka tillit til frjósemisþátta kvennanna en þeir tengjast brjóstakrabbameinshættu og verða upplýsingar um frjósemiþættina fengnar úr barneignaskrá. Með upplýsingum um sólbaðsvenjur og sólarlandaferðir flugáhafna, sem var aflað með spurningalistum árið 2001, verður hægt að ákvarða og taka tillit til útsetningar fyrir útfjólubláu ljósi sem er áhættuþáttur húðkrabbameina. Verkefnið er fjármagnað af styrk frá sjóðum ISAVIA undir umsjón Rannsóknarsjóðs Háskóla Íslands. „Við viljum rannsaka hvort flugáhafnirnar eru sambærilegar við aðra hvað varðar barneignir, sólböð og fleiri þætti sem skipta máli fyrir tilurð krabbameina þegar við erum að skoða þýðingu starfstíma, geislaálags og vaktavinnu í þessari flóknu spurningu,“ segir Vilhjálmur.
Hrotu-Baninn heldur efri öndunarvegi opnum og þannig eiga hroturnar að minnka eða hverfa alveg. Þú ættir að finna mun strax eftir fyrstu nóttina. Leiðbeiningar fylgja bæði á íslensku og ensku. Þú getur skilað Hrotu-Bananum innan 45 daga frá afhendingu ef þér finnst hann ekki standa undir væntingum og fengið endurgreitt. (Að frádregnum pökkunar- og sendingarkostnaði).
Eftirtalin apótek og www.heilsubudin.is selja Hrotu-Banann: Akureyrarapótek, Kaupangi Lyfjaver, Suðurlandsbraut 22 - Borgarapótek, Borgartúni 28 - Garðsapótek, Sogavegi 108 Urðarapótek, Grafarholti - Árbæjarapótek, Hraunbæ 115 - Apótek Garðabæjar, Litlatúni 3 Reykjavíkurapótek, Seljavegi 2 - Apótek Hafnarfjarðar, Tjarnarvöllum 11.
Hnakkastólar
Stuðningspúðar í stóla
Við léttum þér lífið Fastus ehf. býður upp á mikið úrval af stuðningshlífum, vinnustólum og hjálpartækjum fyrir þá sem eru með stoðkerfisvandamál.
FASTUS_H_30.06.14
var sólbruni í æsku ekki tíðari meðal flugfólks en annarra. Það hefur verið nánast gengið út frá því sem vísu að flugfólk fari oftar í sólbað en aðrir en sólargeislun, það er að segja útsetning fyrir útfjólubláu ljósi, er beintengd hættunni á að fá húðkrabbamein. Þetta verður hægt að skoða nákvæmar í nýju rannsókninni.“
Hjá flugfreyjum er brjóstakrabbamein helmingi algengara en hjá konum almennt.
Sérhæft fagfólk á sviði endurhæfingar, hjúkrunar og hjálpartækja leggur metnað sinn í að finna lausnir og aðstoða við val á réttu lausninni fyrir þig.
Veit á vandaða lausn
Komið í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös 8.30 - 17.00 Síðumúli 16 • 108 Reykjavík • Sími 580 3900 • www.fastus.is
— 10 —
13. júní 2014
Bætt aðstaða fyrir barnafjölskyldur á nýju sjúkrahóteli
Meira en bara blandari! • Mylur alla ávexti, grænmeti klaka og nánast hvað sem er • Hnoðar deig • Býr til heita súpu og ís • Uppskriftarbók og DVD diskur fylgja með
Stefnt er að því að hönnun sjúkrahótels við Landspítala ljúki í mars á næsta ári. Sjúkrahótelið verður staðsett vestan við elstu byggingu spítalans. Sérstök áhersla verður lögð á að bæta aðbúnað barnafjölskyldna.
Lífstíðareign! Tilboðsverð kr. 106.900 Með fylgir Vitamix sleif drykkjarmál og svunta Fullt verð kr. 125.765
Sjúkrahótel Forsendur Stærðir:
G
angi fyrirætlanir eftir mun hönnun sjúkrahótels við Landspítala ljúka í mars á næsta ári. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir við bygginguna kosti um einn og hálfan milljarð en séu hönnun og lóðarframkvæmdir taldar með er kostnaðurinn tæpir tveir milljarðar. Sjúkrahótelið verður tæplega 4.000 fermetrar. Nýja sjúkrahótelið mun standa vestan megin við elstu byggingu Landspítala, nálægt fæðingardeild, barnaspítala og krabbameinsdeild. Að sögn Guðlaugar Rakelar Guðjónsdóttur, framkvæmdastjóra bráðasviðs Landspítala, mun skipta miklu fyrir öryggi sjúklinga að sjúkrahótelið sé staðsett í næsta nágrenni við spítalann. „Flestir gestir hótelsins þiggja þjónustu Landspítala. Náin tengsl sjúkrahússins og sjúkrahótelsins eru því forsenda þess að hótelið styðji við flæði og ferla
Sjúkrahótelið verður staðsett nálægt barnaspítala, fæðingardeild og krabbameinsdeild. Að sögn Guðlaugar Rakelar Guðjónsdóttur, framkvæmdastjóra bráðasviðs Landspítala, skiptir miklu fyrir öryggi sjúklinga að sjúkrahótelið sé í næsta nágrenni spítalans. Nú er sjúkrahótel Landspítala við Ármúla.
1. Áfangi – 77 herbergi (jafnvel færri) 44 einstaklingherbergi 23 fjölskylduherbergi 10 tveggja manna herbergi 3.990 m²
Sjúkrahótel
Gestir:
R a u ð a g e rð i 2 5 · 1 0 8 R
eykjav
ík · S
Nýútskrifaðir sjúklingar
Sjúklingar í læknismeðferð – göngudeildar
Aðstandendur sjúklinga
Almennir gestir ími 4 40 18 00 · ww w.kaelitaekni.is
Okkar þekking nýtist þér
Gamli spítali Meðferðarkjarni
Rannsóknastofur
HÍ
2
sjúkrahússins og stuðli þannig að öryggi og hagkvæmni í rekstri. Á nýju sjúkrahóteli Landspítala verður hugað sérstaklega að því að bæta aðstöðu fyrir barnafjölskyldur.“ Þeir sem nýta sér þjónustu sjúkrahótels falla einkum í tvo hópa, að sögn Guðlaugar. Í fyrsta lagi er um að ræða einstaklinga sem hafa dvalið á sjúkrahúsi en geta ekki snúið til síns heima fyrr en þeir hafa náð frekari bata og endurhæfingu. „Í öðru lagi einstaklingar sem heilsu sinnar eða aðstandenda vegna geta ekki verið heima eða eru fjarri heimabyggð vegna rannsókna og meðferðar.“ Auk almennrar hótelþjónustu er gestum veittur aðgangur að ráðgjöf, eftirliti og þjónustu hjúkrunarfræðinga vegna heilsufarsvanda. „Þannig er sjúkrahótelið mikilvægt fyrir þá sem þurfa tímabundið frekari hjúkrunarþjónustu,“ segir hún. Áður var sjúkrahótel Landspítala við Rauðarárstíg en í kjölfar útboðs á vegum Landspítala og Sjúkratrygginga Íslands var gerður samningur um hótelrekstur við Sinnum ehf. og tók hann gildi í mars 2011 og fluttist rekstur sjúkrahótelsins þá í Ármúla 9, á Park Inn hótel. Samningurinn tekur ekki til hjúkrunarþjónustu sem er á ábyrgð Landspítala. Nú í júní verður opnað fyrir tilboð þeirra fimm aðila sem metnir voru hæfir til að bjóða í fullnaðarhönnun sjúkrahótelsins. Útborðsgögnin voru afhent í maí síðastliðnum. Að sögn Ingólfs Þórissonar, framkvæmdastjóra rekstrarsviðs Landspítala, verður væntanlega gerður samningur um hönnunina í fyrri hluta júlímánaðar. Hönnuninni verður svo skilað um miðjan mars á næsta ári og í framhaldinu verður byggingarframkvæmdin boðin út. Aðspurður um fjármögnun byggingarinnar segir Ingólfur að nú sé til fjármagn til hönnunarinnar. „Við gerum okkur vonir um að með fjárlögum í haust verði ákveðið að fara í byggingarframkvæmdina af fullum krafti.“
13. júní 2014
Ekki þrífa of vel Börn sem fá að umgangast dýr og alast upp á heimilum þar sem finna má ýmsar almennar heimilisbakteríur á fyrsta aldursári sínu fá síður ofnæmi og astma, að því niðurstöður rannsókna vísindamanna við John Hopkins Children´s Center sýna. Það sem hvað merkast þykir við niðurstöðurnar er að jákvæðu áhrifin finnast ekki ef barnið kemst fyrst í kynni við dýr og bakteríur eftir að eins árs aldri er náð. Eldri rannsóknir höfðu sýnt að börn sem alast upp í sveit fá síður ofnæmi og astma og var það tengt örverum úr jarðvegi.
Tómatatafla við hjartasjúkdómum Með því að taka daglega inn töflu sem inniheldur lycopene, litarefni tómata, er mögulega hægt að draga úr líkum á hjartasjúkdómum, samkvæmt niðurstöðum breskra vísindamanna. Sagt er frá rannsókninni á vef BBC. Vísindamenn hafði áður grunað að lycopene hefði fyrirbyggjandi áhrif gegn ýmsum sjúkdómum, eins og ákveðnum tegundum krabbameins og hjarta- og æðasjúkdómum. Einnig eru taldar líkur á að Miðjarðarhafsmataræðið sé gott fyrir heilsuna en samkvæmt því á að borða mikið af tómötum og öðru grænmeti, ávöxtum og ólífuolíu.