Hollt mataræði er ær og kýr jóhönnu vilhjálmsdóttur. Það kynnir hún í nýrri bók sinni, Heilsubók jóhönnu. viðtal 18
Skoppa og Skrítla verða koko og kiki í Bandaríkjunum. michelsenwatch.com
viðtal
30
HelgarBlað
13.–15. september 2013 37. tölublað 4. árgangur
Ókeypis Viðtal Björt ÓlafsdÓttir settist á þing, Braut í sér framtennurnar – og gifti sig.
Frekjuskarðið fékk að halda sér
Borðar eftir klukku Silja Ívarsdóttir fær ekki hungurtilfinningu en hefur lært að lifa með átröskun. viðtal 24
Fröken Fix skapar stílinn Sesselja miðlar hönnunarþekkingu sinni í nýrri bók. nýliðið sumar var viðburðaríkt hjá Björtu Ólafsdóttur. Hún var kosin alþingismaður fyrir Bjarta framtíð og tekur það hlutverk alvarlega. Björt situr í atvinnuveganefnd þingsins og fór um allt land til að kynna sér viðhorf til sjávarútvegsins. Hún gekk einnig í hjónaband en tíu dögum fyrir brúðkaupið datt hún úr stiga og braut í sér allar framtennurnar. „ég lenti á stéttinni og svo frussuðust tennurnar út úr mér en þær brotnuðu alveg við rótina.“ tannlæknir Bjartar bjargaði málunum fyrir daginn stóra og hún fékk meira að segja að halda frekjuskarðinu.
HEimili 38
KULDAGALLARNIR KOMNIR
9.990
ljósmynd/Hari
síða 28
20% afslát tur af
Vítamíndagar
PIPAR \ TBWA • SÍA • 132614
Einnig í Fréttatímanum í dag: Framtíð reykjavíkurFlugvallar - Samtíminn: Hvað eigum við Sameiginlegt? - gullSmíðaFjölSkylda - Hallgrímur málar ritHöFunda
Sonurinn sættir sig Skoppa og við sellerísafann Skrítla í útrás
í Lyfjum & heilsu
vítamínum til 23. september
www.lyfogheilsa.is
Við hlustum
2
fréttir
Helgin 13.-15. september 2013
Heilbrigðismál á allr a vörum-átakið miðar að því að safna 40 milljónum
Safna fyrir geðgjörgæslu Söfnunarátakið „Á allra vörum“ er hafið og í ár er kastljósinu beint að málefnum geðheilbrigðis á Íslandi. Forsvarsmenn átaksins heimsóttu geðdeildir Landspítalans og fundu strax að þar þurfti að leggja hönd á plóg. Til stendur að opna sérstaka bráðageðdeild, eða geðgjörgæsludeild, en einungis brot af kostnaðinum við deildina kemur frá ríkinu. Markmiðið er að safna 40 milljónum nú í september. Sem fyrr verða varagloss frá Dior seld til styrktar „Á allra vörum“ og stendur átakið til 20. september. „Allir geta þurft að glíma við geðveiki einhvern tímann á ævinni. Það vilja sennilega allir búa í samfélagi þar sem hugsað er vel um veikt fólk – óháð því
Erla Hlynsdóttir erla@ frettatiminn. is
hvaða nafni sjúkdómurinn kann að nefnast,“ segir á vef átaksins. Geðgjörgæslan opnar á geðsviði Landspítalans við Hringbraut og í sumar hefur deild 32C verið endurinnréttuð sem geðgjörgæsla. Þar verða karla- og kvennasvefnálmur en það hefur ekki verið áður á geðdeildunum. Á deildinni munu dvelja alveikustu og órólegustu sjúklingarnir en mikil þörf hefur verið fyrir aðskilnað á geðdeildum spítalans. Með þessum aðskilnaði eykst öryggi og þjónusta við sjúklinga. Geðgjörgæslan verður á geðsviði Landspítalans við Hringbraut. Ljósmynd/Hari
bíó aðeins Hafa 20.000 manns séð íslensk ar myndir í bíó í ár
Arnaldur verðlaunaður á Spáni Arnaldur Indriðason hlaut í gær spænsku RBA Novela Negra-verðlaunin. Um er að ræða alþjóðleg glæpasagnaverðlaun sem veitt eru fyrir óútgefna bók. Arnaldur hlýtur verðlaunin fyrir bókina Skuggasund sem kemur út samtímis á spænsku og íslensku síðar árinu. Margir kunnir rithöfundar hafa áður fengið verðlaunin, til að mynda Michael Connelly, Patricia Cornwell og Philip Kerr. Skuggasund verður sautjánda bók Arnaldar en hann hefur notið mikilla vinsælda hér á landi og víða um heim. Bækur hans hafa selst í yfir tíu milljónum eintaka og verið þýddar á tugi tungumála.
Ómar frumsýnir þrjár kvikmyndir
til að halda Ormadaga, menningarhátíð barna, í samstarfi við menningar- og safnahús á Borgarholtinu. -jh
Á Degi íslenskrar náttúru, næstkomandi mánudag 16. september, mun Ómar Ragnarsson frumsýna klukkan 18 þrjár kvikmyndir í Bíó Paradís. Heimilda- og fræðslumyndin „Akstur í óbyggðum“ fjallar um það hvernig best sé hægt að njóta íslenskrar náttúru í akstri um óbyggðir landsins án þess að lenda í vandræðum og skemma viðkvæmt land. Tónlistarmyndbandið „Íslandsljóð“ við samnefnt lag eftir Ómar Ragnarsson er um Ísland, land og þjóð, sungið af Ara Jónssyni og Helgu Möller við undirleik Péturs Hjaltested. Tónlistarmyndbandið „Reykjavíkurljóð“ við samnefnt lag eftir Gunnar Þórðarson og Ómar Ragnarsson er um Reykjavík, mannlíf hennar, sögu og umhverfi, flutt af Ómari Ragnarssyni, Ragnari Bjarnasyni, Borgarbörnum, Guðrúnu Gunnarsdóttur og stórsveit Gunnars Þórðarsonar.
Spila örfótbolta í bikini
Listamenn fá þriggja ára samninga Lista- og menningarráð Kópavogs hefur gert þriggja ára samninga við listamennina Björn Thoroddsen gítarleikara og Pamelu De Sensi flautuleikara. Lista- og menningarsjóður styrkir þar með menningarviðburði í Kópavogi sem þau hafa haft frumkvæði að, um samtals 3 milljónir króna á ári. Björn fær styrk til að halda jazz- og blúshátíð í Salnum í Kópavogi og Pamela
Lið verkfræðikvenna hjá Marel hyggst leika í bikini í örfótboltamóti, takist þeim að safna 100 þúsund krónum á Alþjóðlega fjáröflunardeginum Tour de Marel sem haldinn verður í annað sinn í Kaplakrika í dag, föstudag. Markaðsdeildin lætur sitt ekki eftir liggja því hún keppir vafin í sellófan, nái hún 25 þúsund krónum. Þriðja liðið mun spila í pappakössum, safni það 25 þúsund krónum. Í þetta sinn safna starfsmenn Marel víðs vegar um heiminn áheitum til styrktar SOS barnaþorpum á Fílabeinsströndinni. Í fyrra söfnuðu starfsmenn félagsins um heim allan samtals um átta milljónum króna til styrktar ýmsum góðgerðarsamtökum. Hér á landi söfnuðust um tvær milljónir króna sem runnu til Krabbameinsfélags Íslands. Nú þegar er búið að safna rúmlega nær tveimur milljónum króna. Tekið verður á móti áheitum á síðunni tourdemarel.com til 30. september en þá lýkur átakinu. -jh
Hrun í aðsókn á íslenskar kvikmyndir
Aðeins sáu tæplega 2.500 manns kvikmyndina Falskan fugl í kvikmyndahúsum.
Tuttugu þúsund manns hafa borgað sig inn á íslenskar kvikmyndir í ár. Síðustu þrjú ár hafa öll skilað yfir hundrað þúsund áhorfendum á íslenskar myndir. Hross í oss og Málmhaus gætu enn lagað stöðuna.
Grillbúðin �
Stærð: 149 x 110 x 60 cm
YFIR 20 GERÐIR GASGRILLA Á ÚTSÖLUNNI
K O UL
L a Ö n i S T lg
Ú
e h m
u
Smiðjuvegi 2, Kóp - S. 554 0400
Er frá Þýskalandi
Opið laugardag 11-16 Sunnudag 13-16
Gasgrill Kolagrill Garðhúsgögn Aukahlutir
Aðsókn á íslenskar myndir í ár Ófeigur gengur aftur Hross í oss XL Falskur fugl Þetta reddast!
10.523 3.117* 2.800 2.427 1.756
*Aðsókn til og með sunnudagsins 8. september.
a
lls hafa 20.623 manns borgað sig inn á nýjar íslenskar myndir í kvikmyndahúsum í ár. Þetta eru umtalsvert færri gestir en undanfarin ár sem hlýtur að vera áhyggjuefni fyrir íslenska kvikmyndagerðarmenn. Fimm íslenskar kvikmyndir hafa verið frumsýndar á þessu ári ef undan er skilin Latabæjarmyndin sem fjögur þúsund manns hafa séð. Fjórar þeirra eru hættar í sýningum. Alls komu 2.800 manns að sjá XL eftir Martein Þórsson með Ólafi Darra Ólafssyni í aðalhlutverki. Aðsóknin hefur vafalaust valdið aðstandendum myndarinnar vonbrigðum því dómarnir voru góðir og Ólafur Darri var valinn besti leikari í aðalhlutverki á Karlovy Varykvikmyndahátíðinni í Tékklandi. Mikið var látið með kvikmyndina Falskan fugl í fjölmiðlum en það skilaði sér ekki í góðri aðsókn. Myndina, sem gerð var eftir sögu Mikaels Torfasonar, sáu aðeins tæplega 2.500 manns. Þetta reddast! eftir Börk Gunnarsson sáu tæplega 1.800 manns. Þó að yfir tíu þúsund manns hafi séð Ófeigur gengur aftur eftir Ágúst Guðmundsson hafa margir eflaust búist við fleirum, enda hefur það verið lenska að Ladda-myndir skili 30 þúsund áhorfendum. Fimmta íslenska myndin í ár, Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson, er nýkomin í bíó og því er ekki tímabært að segja til um hver aðsóknin á hana verður.
Hún hefur farið ágætlega af stað og í byrjun vikunnar höfðu ríflega þrjú þúsund manns séð hana í bíó. Þá á enn eftir að frumsýna Málmhaus eftir Ragnar Bragason sem hefur alla burði til að lyfta aðsókninni til muna. Síðustu þrjú ár hafa yfir hundrað þúsund manns séð íslenskar myndir í bíó, ár hvert. Í fyrra sáu yfir 60 þúsund manns Svartur á leik og tæp 50 þúsund sáu Djúpið. Árið 2011 var Algjör Sveppi og töfraskápurinn vinsælasta myndin með ríflega 30 þúsund áhorfendur. Þá flykktust áhorfendur líka á Okkar eigin Osló, Þór, Borgríki og Rokland. Árið 2010 sáu 40 þúsund manns Bjarnfreðarson og 37 þúsund manns sáu Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið. Mamma Gógó, Órói og Brim nutu líka hylli. Hilmar Sigurðsson, formaður Samtaka íslenskra kvikmyndaframleiðenda, segir að aðsóknartölurnar í ár séu áhyggjuefni en kveðst ekki hafa skýringar á þeim. „Það eru örugglega margar og flóknar skýringar á þessu. Þessar myndir sem eru að koma út núna eru frá kreppuárunum okkar, 2010 og 2011. Svo hefur einhver samdráttur verið á kvikmyndahúsaaðsókn almennt,“ segir hann. „Annars er nú árið ekki úti og ég hvet fólk til að fara að sjá þessar ágætu myndir sem í boði eru.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is
AF FORMINU SPRETTUR FULLKOMIN SAMHÆFING
ÍSLENSKA/SIA.IS/LEX 65382 08/13
Lexus IS300h er hannaður til að hreyfa við þér. Glæsilegar sportlegar línur og ríkulegur staðalbúnaður gera aksturinn að 223 hestafla lífsnautn. Mögnuð samhæfing með Lexus hybrid-kerfinu sparar bæði eldsneyti og útblástur án þess að glata mýkt eða snerpu. Fáguð tækni, snertiskjár, margmiðlunarkerfi og bakkmyndavél, gefa hverju augnabliki nýja vídd undir stýri. Nýr Lexus IS300h. Komdu. Reynsluaktu.
lexus.is
Lexus-Ísland | Kauptúni 6 | Garðabæ | Sími: 570 5400
4
fréttir
Helgin 13.-15. september 2013
veður
Föstudagur
laugardagur
sunnudagur
Hret á sunnudag Það er ofsögum sagt að segja að orðið sé heldur haustlegt, en ofan á úrkomuog vindatíðina bætist nú við að veður fer greinilega kólnandi. aðgerðarlítið í dag og á morgun laugardag, en þá dýpkar lægð hér suðurundan sem lætur til sín taka á sunnudag. Þá er spáð er nátt, hvassri og með slyddu en snjókomu til fjalla um kvöldið og nóttina n- og a-lands. ferðalangar þar fylgist með því færð getur spillst.
10
8
10
8
vedurvaktin@vedurvaktin.is
8
2
4
4
8
7
8
einar Sveinbjörnsson
8
5
7
7
SV-átt oG Skúrir SuNNaN oG VeStaNtil. Birtir Na-til.
úrkomulítið oG fremur SValt. Víða BláStur.
VaxaNd N-átt oG riGNiNG eða Slydda N- oG a-laNdS SíðdeGiS.
HöfuðBorGarSVæðið: Skýjað að meStu og Skúraleiðingar.
HöfuðBorGarSVæðið: Þurrt að meStu, en rigning Seint um kvöldið.
HöfuðBorGarSVæðið: rigning fyrSt, en rofar Síðan til.
skólamál nemendur í Fá mega ekki Fara undir 80 prósent skólasókn
Nýr framkvæmdastjóri Geðhjálpar anna gunnhildur Ólafsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri geðhjálpar. anna gunnhildur hefur nýlokið diplómanámi í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla íslands. Hún er með mBa-gráðu í viðskiptum og stjórnun með áherslu á mannauðsfræði frá Háskólanum í reykjavík, Ba-gráðu í íslenskum fornbókmenntum og fjölmiðlafræði ásamt diplómanámi í uppeldisog kennslufræði frá Hí.
anna gunnhildur hefur gegnt starfi deildarstjóra á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara síðustu ár. Hún var blaðamaður á morgunblaðinu í 15 ár. eiginmaður hennar er davor Purusic, lögfræðingur hjá umboðsmanni
Þrjú útibú sameinuð í eitt á Höfðabakka nýtt útibú íslandsbanka hefur verið opnað á Höfðabakka 9. Þar sameinast útibú bankans við gullinbrú, í Hraunbæ og mosfellsbæ í eitt. í útibúinu á Höfðabakka verða 23 starfsmenn. „nýtt útibú á Höfðabakka er liður í að efla þjónustu bankans bæði fyrir einstaklinga og fyrirtækja og þar sameinast kraftar reynslumikils starfsfólks. flutningur í nýtt útibú og sameining þessara mikilvægu útibúa er liður í að sækja enn frekar fram, styrkja og efla okkar útibú. Þetta er sameining til sóknar en jafnframt hagræðing í útibúaneti okkar. Ég er sannfærð um að þetta er skref í átt
skuldara, og eiga þau tvær dætur. markmið geðhjálpar er, að því er fram kemur í tilkynningu, að vinna að hagsmunamálum einstaklinga með geðrænan vanda og aðstandenda þeirra. félagið hefur gengið að kauptilboði í húseign sína við túngötu 7 í þeim tilgangi að greiða niður skuldir félagsins og efla starfsemi þess til framtíðar. leitað er að hagkvæmu húsnæði undir starfsemina.
að enn betri fjármálaþjónustu og skynsamri hagræðingu til lengri tíma,“ segir una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptasviðs íslandsbanka. -jh
Þrjár sýningar í listasafni reykjavíkur vetrardagskráin er að fara af stað í listasafni reykjavíkur og verða opnaðar þrjár sýningar í Hafnarhúsinu á morgun, laugardaginn 14. september, klukkan 16. Þetta eru sýningarnar Brunnar eftir litháíska listamanninn Zilvinas kempinas, vera eftir tomas martišauskis sem einnig er frá litháen og sýningin íslensk vídeólist frá 1975-1990 þar sem verk sýnd verða verk eftir á annan tug listamanna.
DAGUR ÍSLENSKRAR NÁTTÚRU
nemendum í fjölbrautaskólanum við Ármúla var tilkynnt í haust að harðar væri tekið á fjarvistum þeirra en áður. fari þeir niður fyrir 80 prósent mætingu geta þeir átt von á að missa skólavistina. Ljósmynd/Hari
Harðar tekið á fjarvistum nemenda í framhaldsskólum Mæting nemenda hefur verið áhyggjuefni í mörgum framhaldsskólum undanfarin ár. Skólayfirvöld í fjölbrautaskólanum við Ármúla skerptu á reglunum í haust og nú geta nemendur misst skólavist ef þeir fara undir 80 prósent skólasókn. nemendur fá alltaf skráða á sig fjarvist fyrstu tvo dagana sem þeir missa úr skóla.
Þ
Kæru landsmenn! Til hamingju með Dag íslenskrar náttúru mánudaginn 16. september. Megi dagurinn verða okkur öllum ánægjulegur og góður til að fagna og
POKAHORN
njóta fegurðar og gjafa íslenskrar náttúru. Upplýsingar um dagskrá er að finna á www.umhverfisraduneyti.is Steinn jóhannsson.
að er stór hópur nemenda sem þarf á auknu aðhaldi að halda og við vonum að þetta ýti við þeim,“ segir Steinn Jóhannsson, skólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla. Harðar er nú tekið á fjarvistum í mörgum framhaldsskólum landsins, enda hefur mæting nemenda verið áhyggjuefni í mörgum þeirra. Var nemendum í FÁ tilkynnt í upphafi haustannar að færi mæting þeirra undir 80 prósent eigi þeir á hættu að verða vísað úr skólanum, bæti þeir ekki ráð sitt. „Við vorum ekki að herða reglurnar, við vorum að skerpa á þeim,“ segir Steinn. Hann segir að skólayfirvöld hafi farið vel yfir mætinguna á síðasta skólaári. „Og þar vakti athygli okkar þessi tíðu tilfelli þar sem nemendur voru fjarverandi í einn dag eða voru að sækja um leyfi í einum og einum tíma. Þessu fylgdu endalaus vottorð og í stórum skóla eins og okkar var fullt starf bara að halda utan um þetta.“ Nú eru reglurnar í FÁ þannig að fyrstu tveir dagarnir sem nemendur missa úr skóla eru alltaf skráðir sem fjarvist. Til að mynda ef nemandi er veikur í heila viku og skilar inn vottorði, þá gildir vottorðið bara fyrir þrjá seinustu dagana. „Það er kveðið á um
80 prósent mætingu þannig að nemendur hafa nokkra daga upp á að hlaupa. Þú getur verið fjarverandi rúmar tvær vikur á kennslutíma og það er meira en gengur og gerist á almennum vinnumarkaði. Okkur finnst eðlilegt að það sé meiri samsvörun þar á milli en verið hefur,“ segir Steinn. Hann tekur skýrt fram að enn sé tekið tillit til sérstakra tilfella. „Við höfum verið með ákveðinn sveigjanleika og hann verður vissulega við lýði áfram. Við tökum tillit til nemenda sem eru með börn á framfæri og nemenda sem glíma við langvarandi veikindi svo dæmi sé tekið.“ Nemendur sem fara undir 80 prósenta mætingu þurfa að skrifa undir samning við skólayfirvöld þar sem þeir skuldbinda sig til að bæta mætingu sína á næstu tveimur vikum. Ef þeir bæta ekki ráð sitt missa þeir skólaplássið, að sögn Steins. „Mér finnst þetta mjög eðlilegt. Skólinn er að eyða fjármunum í nemendur sem mæta kannski ekki í tíma. Það er eðlilegt að það komi meiri skuldbinding frá þeim.“ Rétt yfir eitt þúsund manns stunda nám í dagskólanum í FÁ. Þó aðeins séu nokkrar vikur liðnar af haustönninni eru þegar nemendur komnir á skilorð. Steinn vill ekki gefa upp hversu margir nemendur það séu en segir að þeir skipti tugum. „Við erum mjög spennt að sjá hver útkoman verður eftir rúmar tvær vikur.“ Höskuldur daði magnússon hdm@frettatiminn.is
KRAFTMEIRI TENGING FYRIR ÍSLENSK HEIMILI
Búðu þig undir framtíðina með Ljósnetinu og Sjónvarpi Símans Hringdu í 800 7000 og tryggðu þér hratt og öruggt net og Sjónvarp Símans. Sláðu inn heimilisfangið á siminn.is og sjáðu hvort þú getur tengst strax í dag.
Með Ljósnetinu getur þú tengt allt að fimm háskerpumyndlykla fyrir Sjónvarp Símans.
Netvarinn fylgir öllum internetáskriftum Símans.
Með Sjónvarpi Símans getur þú séð allar íslensku
Til að tryggja öruggt
stöðvarnar, yfir 100 erlendar
samband er Síminn með
og leigt meira en
þrefalda tengingu út úr
5.000 titla í SkjáBíói.
landinu.
NÝTT
Í haust er væntanlegt app fyrir iOS og Android sem færir þér Sjónvarp Símans í snjalltækin.
Mánaðarverð
- Gagnamagn 10 GB
40 • 5
- Gagnamagn 50 GB
Ef innifalið gagnamagn klárast bætast við 10 GB skv. gjaldskrá. Hægt er að kaupa stækkun: 10 GB á 1.700 kr. og 50 GB á 5.040 kr. Sjá nánar á siminn.is
M G Mbb ••18000
- Hraði allt að 50 Mb/sek. - Gagnamagn 100 GB
Mb
B
- Hraði allt að 50 Mb/sek.
GB
B
Mb
G
- Hraði allt að 50 Mb/sek.
8.290 kr. 51 02
G
Mánaðarverð
6.990 kr. 5102
• 10
5.890 kr. 51 02
51 02
Mb
B
4.890 kr.
Mánaðarverð
40 10 •2
G
Mánaðarverð
- Hraði allt að 50 Mb/sek. - Gagnamagn 200 GB
Innifalið: Netvarinn, vefpóstur, 5 netföng og heimasíðupláss. Einnig möguleiki á Sjónvarpi Símans og tengdri þjónustu skv. verðskrá.
6
fréttir
Helgin 13.-15. september 2013
FáskrúðsFjörður Fosshótel AustFirðir
Hótel opnað í Franska spítalanum í vor Franski spítalinn á Fáskrúðsfirði, hin sögufræga bygging, fær nýtt hlutverk næsta vor eftir gagngera endurbyggingu. Þar verður Fosshótel Austfirðir, þriggja störnu hótel. Til að byrja með verða herbergin 26 en þeim mun fjölga síðar í 32. Öll herbergi verða fullbúin og með baði. Einnig verður veglegur veitingastaður sem mun rúma allt að 60 manns. Byggingin er eitt af helstu kennileitum Fáskrúðsfjarðar. Franski spítalinn var reistur þar
árið 1903 og tekinn í notkun árið 1904. Hann var einn þriggja spítala sem byggðir voru á Íslandi af franska ríkinu til að þjóna fjölda franskra fiskimanna sem stunduðu veiðar við landið. Húsið var tekið niður og flutt á Hafnarnes 1939. Þá var veiðum franskra fiskiskipa lokið á Íslandsmiðum. Húsið var notað þar sem íbúðarhús og skóli. Þegar mest var bjuggu milli 50 og 60 manns í húsinu og var búið í því til ársins 1964. Eftir það stóð gamli spítalinn auður, fékk ekk-
ert viðhald í nær hálfa öld og var nánast að hruni kominn. Þá var ákvörðun tekin um að bjarga hinu sögufræga húsi og það var flutt að nýju á Fáskrúðsfjörð og endurbygging hafin. Unnið er að byggingu annars hótels, Fosshótel Reykjavík, sem verður þriggja stjörnu plús hótel sem stefnt er að opna vorið 2015. Hótelið verður á 16 hæðum með 342 herbergjum við Höfðatorg í Reykjavík. Á hótelinu verður veitingastaður og þrír fundarsalir. - jh
Franski spítalinn. Hið sögufræga hús hefur tekið stakkaskiptum. Þar opnar Fosshótel Austfirðir næsta vor.
reykjAvíkurmAr Aþon 5 til 10% áheitA í kostnAð við söFnun
Jógastúdíó kynnir 200 stunda jógakennaranám byggt á umgjörð Yoga Alliance. Þátttakendur læra jógaæfingar, öndun, slökun, siðfræði, raddbeitingu og kennslufræði auk fá þeir grunn í jógaheimspeki og líffæra- og lífeðlisfræði. Námið hefst 4. október 2013 og líkur í september 2014. Skráning og frekari upplýsingar á heimasíðu Jógastúdíó, jogastudio.is eða í síma 772-1025 Ágústa og 695-8464 Drífa Kennarar: Guðjón Bergmann, Ágústa Kolbrún Jónsdóttir og Drífa Atladóttir auk Eiríks Arnarssonar sjúkraþjálfara.
ibuprofen
Hraðvirkt bólgueyðandi verkjalyf
25% tur
át afsl
10 töflur
Korta- og símafyrirtæki slá af gjöldum sínum svo sem mest af söfnunarfénu renni til góðgerðarmála.
Milljónir í kostnað við söfnun áheita Í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons söfnuðust rúmlega sjötíu og tvær milljónir króna. Hluti af þeirri upphæð, eða fimm til tíu prósent, fara í rekstur á vefnum hlaupastyrkur.is og í annan kostnað. Í fyrra fóru 6,97% upphæðarinnar sem safnaðist í kostnað tengdan söfnuninni.
í
- mígreni - tíðarverkur - tannverkur - hiti - höfuðverkur -
Notkunarsvið: ibuxin rapid inniheldur ibuprofen, sem dregur úr verkjum og hita (flokkur: bólgueyðandi gigtarlyf sem ekki er steri). ibuxin rapid er notað við vægum til miðlungi miklum verkjum, svo sem höfuðverk, tannverk, tíðaverk, bráðum mígrenihöfuðverk, hita og verkjum vegna kvefs. Ekki má nota ibuxin rapid: Ef þú ert með ofnæmi fyrir ibuprofeni eða einhverju öðru innihaldsefni ibuxin rapid. Ef þú hefur fundið fyrir mæði, astma, nefrennsli, þrota eða ofsakláða eftir notkun acetylsalicylsýru eða annarra bólgueyðandi gigtarlyfja sem ekki eru sterar (NSAID). Ef þú ert með óútskýrða blóðmyndunartruflun. Ef þú ert með eða hefur haft endurtekin sár (ætisár) eða blæðingu í maga/skeifugörn. Ef þú hefur fengið blæðingu eða rof í meltingarvegi við fyrri meðferð með bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAID). Ef þú ert með blæðingu í heilaæðum eða aðra virka blæðingu. Ef þú ert með alvarlega skerðingu á lifrar- eða nýrnastarfsemi. Á síðustu 3 mánuðum meðgöngu. Ef þú ert með kransæðasjúkdóm eða alvarlega hjartabilun. Ef þú þjáist af verulegri ofþornun. Gæta skal sérstakrar varúðar við notkun ibuxin rapid: Ef þú ert með arfgengan blóðmyndunarsjúkdóm (bráða porfýríu með hléum). Ef þú ert með ákveðna sjálfsnæmissjúkdóma (rauða úlfa og blandaðan bandvefssjúkdóm). Ef þú ert með sjúkdóm í meltingarfærum eða langvinnan bólgusjúkdóm í þörmum (sáraristilbólgu, Crohn´s sjúkdóm). Ef þú ert með skerta nýrna- eða lifrarstarfsemi. Ef þú þjáist af ofþornun. Ef þú ert með eða hefur haft háþrýsting eða hjartabilun. Ef þú ert með ofnæmi (t.d. húðviðbrögð við öðrum lyfjum, astma, ofnæmiskvef), langvarandi þrota í slímhúðum eða langvarandi teppusjúkdóm í öndunarfærum. Ef þú ert með storkutruflun í blóði. Strax eftir stórar skurðaðgerðir. Meðganga og brjóstagjöf: Þú mátt aðeins nota ibuxin rapid á fyrstu 6 mánuðum meðgöngu eftir að hafa ráðfært þig við lækninn. Ekki má nota ibuxin rapid síðustu 3 mánuði meðgöngu. Almennt er ekki nauðsynlegt að gera hlé á brjóstagjöf við skammtíma notkun í ráðlögðum skömmtum. Algengustu aukaverkanir: Sár, rof eða blæðing í meltingarvegi, stundum lífshættuleg, einkum hjá öldruðum, geta komið fram. Ógleði, uppköst, niðurgangur, vindgangur, hægðatregða, meltingartruflanir, kviðverkur, tjörukenndar hægðir, blóðuppköst, sáramunnbólga, versnun ristilbólgu og Crohn´s sjúkdóms hafa komið fram. Skammtastærðir: Fullorðnir og unglingar yfir 40 kg: 200 mg – 400 mg skammtar, að hámarki 1.200 mg á sólarhring. Börn og unglingar: Hámarksskammtur af ibuprofeni á dag er 30 mg á hvert kg líkamsþyngdar, skipt niður í 3 til 4 staka skammta. 20-29 kg: 200 mg skammtar, að hámarki 600 mg á sólarhring. 30-39 kg: 200 mg skammtar, að hámarki 800 mg á sólarhring. Ekki skulu líða minna en 6 klst. á milli skammta. ibuxin rapid skal aðeins nota hjá börnum sem eru a.m.k. 20 kg að þyngd. Lesið vandlega leiðbeiningar í fylgiseðli sem fylgir lyfinu. Júlí 2012.
Það hafa verið búnir til ýmis konar „fítusar“ sem gera fólki kleift að borga með símunum sínum svo dæmi sé tekið. Nútímakröfur gera ráð fyrir því og það kostar sitt.
Reykjavíkurmaraþoni sem fram fór í ágúst síðastliðnum var slegið met í áheitasöfnun og söfnuðust rúmlega sjötíu og tvær milljónir sem renna til ýmissa góðgerðarmálefna. Á síðu maraþonsins kemur fram að fimm til tíu prósent af því fé sem safnast í áheitasöfnuninni fari í kostnað við rekstur vefsins hlaupastyrkur.is, greiðslu færslugjalda og í annan kostnað. Þar kemur jafnframt fram að bæði korta- og símafyrirtæki slái verulega af sínum gjöldum svo sem mest af því sem safnist renni til góðgerðarmála. Kostnaðurinn á milli ára er breytilegur en í fyrra var hann 6,97 % eða rúmlega þrjár milljónir. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurmaraþoni liggur ekki ljóst fyrir hversu hátt hlutfall upphæðarinnar í ár fari í kostnað. Sé miðað við upplýsingar á vef maraþonsins um að fimm til tíu prósent fari í kostnað er ljóst að hann gæti orðið á bilinu þrjár og hálf til rúmlega sjö milljónir.
Að sögn Frímanns Ara Ferdinandssonar hjá Reykjavíkurmaraþoni er mjög líklegt að hlutfallið í ár verði lægra en áður í ljósi þess hversu mikið safnaðist. „Þó er ekki hægt að fullyrða um það enn sem komið er hvort það fari undir fimm prósentin. Það eru ákveðnir þættir í kringum tölvukerfið sem hafa aukist að umfangi frá því í fyrra. Það hafa verið búnir til ýmis konar „fítusar“ sem gera fólki kleift að borga með símunum sínum svo dæmi sé tekið. Nútímakröfur gera ráð fyrir því og það kostar sitt,“ segir hann. Stefnt er að því að gera áheitasöfnunina upp sem fyrst og verið að bíða eftir upplýsingum um kostnað frá korta- og símafyrirtækjum. „Þá getum við greitt söfnunarféð til góðgerðarfélaganna.“ Sama hlutfall er tekið af söfnunarfé allra þeirra félaga sem skráð voru á til þátttöku í áheitasöfnuninni. Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
Litli tónsprotinn Áskrift að skemmtun fyrir alla fjölskylduna þar sem ungir tónlistarunnendur fá tækifæri til að kynnast töfrum tónlistarinnar. Verð á korti með fernum tónleikum aðeins 6.080/7.360 kr.
Skilaboðaskjóðan
Jólatónleikar
Jabba-dabba-dú!
Maxímús kætist í kór
Lau. 28. sept. 2013 » 14:00 & 16:00
Lau. 14. des. 2013 » 14:00 & 16:00
Lau. 15. feb. 2014 » 14:00
Lau. 26. apríl 2014 » 14:00 & 16:00
Á tónleikunum lifnar töfraheimur kvikmyndanna við í meðförum Sinfóníunnar sem flytur eftirlætislögin úr uppáhaldskvikmyndum á borð við Mary Poppins, Stjörnustríð og Sjóræningja Karíbahafsins. Tónlistin öðlast nýja vídd í líflegum kynningum leikarans Góa.
Nýtt ævintýri um Maxímús Músíkús þar sem tónelska músin slæst í för með stórum hópi kórbarna sem syngja skemmtilega söngva og herma eftir dýrahljóðum, Maxa til mikillar skemmtunar. Sögumaður er Valur Freyr Einarsson og flytjendur með Sinfóníunni eru hinir ýmsu barnakórar.
Heillandi, litrík og fjörug tónlist úr ævintýrasöngleiknum Skilaboðaskjóðunni eftir Þorvald Þorsteinsson í nýrri útsetningu tónskáldsins, Jóhanns G. Jóhannssonar, fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands. Flytjendur: Eyþór Ingi Gunnlaugsson Jóhanna Vigdís Arnardóttir Sigríður Thorlacius Örn Árnason
Sun. 15. des. 2013 » 14:00 Tónleikarnir eru fastur liður í jólaundirbúningi margra fjölskyldna á Íslandi. Hátíðleikinn heillar, með sígildum jólalögum og klassískri balletttónlist í forgrunni. Einsöngvarar eru Sigrún Hjálmtýsdóttir og Kolbrún Völkudóttir. Einnig koma fram ungir hljóðfæraleikarar, kórar og dansarar. Kynnir er leikarinn góðkunni, Gói.
Hljómsveitarstjóri á tónleikum Litla tónsprotans er Bernharður Wilkinson. Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 10–18 virka daga og 12–18 um helgar
8
fréttir
Helgin 13.-15. september 2013
Akur Nýtt fjárfestiNgAfélAg VÍB og ÍslANdsBANk A
Áætluð fjárfestingageta um 10 milljarðar VÍB, eignastýringarþjónusta Íslandsbanka og rekstrarfélag bankans, Íslandssjóðir, hafa stofnað Akur, nýtt fjárfestingafélag sem verður virkur eignaraðili í óskráðum félögum. Áætlað er að félagið hafi um 10 milljarða fjárfestingagetu. Íslandsbanki leggur félaginu til fjármagn og á um 10% hlutafjár í Akri. „Stofnun A kurs fjárfestingafélags er rökrétt framhald á þeirri útvíkkun á vöruframboði VÍB og Íslandssjóða sem ráðist hefur verið í undanfarið, t.d. með stofnun fasteignafélagsins FAST 1. Tilkoma
Mjög bragðgott glútenlaust og sykurlaust brauðmix!
RéttuR smæRRi HlutHAFA Í ÞÝsKAlANDi
Akurs eykur fjölbreytni þeirra þjónustuþátta sem fagfjárfestum standa til boða hjá VÍB samhliða því að styðja uppbyggingu íslensks atvinnulífs og fjármálamarkaðar,“ segir Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka. Framkvæmdastjóri Akurs verður Jóhannes Hauksson, sem hefur verið forstöðumaður fyrirtækjalausna Íslandsbanka, og fjárfestingastjóri er Davíð Hreiðar Stefánsson, sem hefur starfað sem verkefnastjóri í fyrirtækjalausnum. Báðir hafa þeirmikla reynslu af verkefnum á sviði fjárhagslegrar endurskipulagn-
Davíð Hreiðar Stefánsson og Jóhannes Hauksson.
ingar fyrirtækja, kaupum og sölu á eignarhlutum í fyrirtækjum og víðtæka reynslu af lánamálum. -jh
HeilBrigðismál NeyðAr á ætluN á lyflækNiNgAdeild
Síðbúin og loðin aðgerðaáætlun Yfirlýsing heilbrigðisráðherra og forstjóra Landspítalans um úrbætur á lyflækningasviði er óskýr að mati hjúkrunardeildarstjóra. Enn er ekki ljóst hvaða fjármunir verða settir í verkefnið. Hjúkrunardeildarstjóri undrast að hjúkrunarfræðingar eigi að bæta á sig störfum þegar þeir eru þegar undir of miklu álagi.
Þ
HveRJu HAFA Dómsmál til veRNDAR smæRRi HlutöFum áORKAÐ? Jella Benner - Heinacher Framkvæmdastjóri Samtaka verðbréfa og sparifjáreigenda í Þýskalandi heldur fyrirlestur í Hátíðasal Háskóla Íslands Föstudaginn 13. september kl. 12-13.30 Aðgangur ókeypis, allir velkomnir!
að er gott að loksins eigi að grípa til aðgerða en mér finnst leitt hversu seint þetta kemur,“ segir Bylgja Kærnested, hjúkrunardeildarstjóri á hjartadeild Landspítalans. Deildin heyrir undir lyflækningasvið þar sem gríðarleg mannekla, álag og niðurskurður hefur átt sér stað að undanförnu. Fyrir fjórum árum störfuðu 24 læknar, þar starfa nú 10 læknar og starfað hefur verið eftir sérstöku neyðarplani. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðerra og Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, kynntu í gær aðgerðir til að styrkja stöðu lyflækningasviðs. Fyrsta atriðið sem nefnt er í yfirlýsingunni er að „dregið verður úr álagi á starfsemi lyflækningasviðs.“ Ekki er hins vegar skýrt hvernig það má verða. Bylgja bendir á að hún standi vaktina og sinni um 200 hjartasjúklingum í hverjum mánuði. „Þessir sjúklingar gufa ekki upp. Ef minnka á álagið þá spyr ég einfaldlega, hver á að sinna þessum sjúklingum? Mér finnst þetta vera pólitískar yfirlýsingar og þetta er allt mjög loðið.“ Gert er ráð fyrir að Landspítalinn skili ráðherra sérstakri aðgerðaáætlun eigi síðar en 20. september um hvernig hægt er að bregðast við en ekki liggur fyrir hversu mikið fé verður lagt í verkefnið. „Við vitum bara jafn mikið og þið,“ segir Bylgja, spurð hvort hún viti hvað komandi aðgerðir kosta. Í yfirlýsingu ráðherra og forstjóra Landspítalans segir ennfremur að „stuðningur við störf lækna verði aukinn verulega með því að nýta betur krafta og hæfni hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða...“ og fleiri starfsstétta. Brynja segir samstarfsfólk sitt undrast þetta. „Vinnuálagsmælingar hér sýna að það er gríðarlegt álag á hjúkrunarfræðinga og með óbreyttri mönnun er ekki möguleiki á að þeir sinni fleiri verkefnum. Samkvæmt starfsumhverfiskönnun segja hjúkrunarfræðingar að þeir hafi alltaf mjög mikið eða of mikið að gera. Þeir eru því þegar stöðugt undir miklu álagi.“ Brynja vonast vissulega til að aðgerðirnar skili einhverju en segir að grípa hefði þurft í taumana fyrir um fimm árum. „Niðurskurðurinn undanfarin ár hefur haft það mikil áhrif að það mun taka okkur mörg ár að jafna okkur, manneklan er orðin það mikil, fjarað hefur undan faglegu starfi og óánægja starfsfólks er mikil. Sjúklingarnir hjá okkur eru eldra fólkið sem hefur fjölþætt vandamál. Við rekum bráðalyflæknadeildir þar sem tugir fólks bíða inni mánuðum saman eftir að komast inn á hjúkrunarheimili. Þetta verður til þess að bráðveikir sjúklingar leggjast á ganginn. Svona hefur þetta verið,“ segir Bylgja. Í áðurnefndri yfirlýsingu segir ennfremur að gerðar verði breytingar á skipulagi lyflækningasviðs „til að styrkja faglega forystu og rekstrarlega ábyrgð“ svo sem með ráðningu yfirlæknis almennra lyflækninga sem síðan verður yfir starfshópi lækna sem skila tillögum að útbótum fyrir lok október. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
Ef minnka á álagið þá spyr ég einfaldlega, hver á að sinna þessum sjúklingum?
Bylgja Kærnested segir spítalann þurfa mörg ár til að jafna sig eftir niðurskurð liðinna ára. Ljósmynd/Hari
heimkaup.is
HEIMILISHJÁLP Á TILBOÐI
36.900 KYNNINGARVERÐ
30
65.390 KYNNINGARVERÐ
FULLT VERÐ
52.900
%
Severin kæliskápur 85 cm 102 l kælir 3 glerhillur 3 hillur í hurð Grænmetisskúffa Orkuflokkur: A+ Mál í cm (bxhxd): 50x85x50
94.900
82.390 KYNNINGARVERÐ
Scandomestic uppþvottavél 12 manna
31
5 þvottakerfi 40°C–65°C kerfi ásamt hraðkerfi Vatnsflæðivörn Hægt að stilla fram í tímann Orkuflokkur: A+ Orkunotkun 291 kWh/ári Mál í cm (bxhxd): 82x88x60
%
FULLT VERÐ
tur afslát
25
SÍA •
PIPAR \ TBWA
109.900
Candy þvottavél
%
•
132563
afslát tur
FULLT VERÐ
1200 snúninga og 7 kg Stafræn niðurtalning á þvottatíma 15 þvottakerfi ásamt hraðkerfum Orkuflokkur: A++ Mál í cm (bxhxd): 60x85x54
tur afslát
Brot af vöruúrvali okkar
78.900
Bomann kæli- og frystiskápur
KitchenAid Artisan 150
99.900
59.900
Candy uppþvottavél, 12 manna
55.900
Bomann þvottavél
SENDUM FRÍTT HEIM Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Þegar þú pantar stór heimilistæki hringjum við í þig og finnum tíma sem hentar þér.
109.390
Nilfisk POWER ryksuga
Panasonic þvottavél, 8 kg
44.690
Hurom safapressa
Risa vefverslun – aukin þjónusta Frá því Heimkaup hóf göngu sína hafa mörg þúsund Íslendinga nýtt sér hversu þægilegt og fljótlegt er að versla á heimkaup.is, enda bjóðum við mikið úrval af vörum á frábæru verði. Við sendum vöruna til þín frítt* hvert á land sem er og komum vörum til skila sama kvöld ef pantað er fyrir kl. 17. Við bjóðum viðskiptavini líka velkomna í sýningarsal okkar í Turninum, Kópavogi þar sem hægt er að kaupa vörur á staðnum eða sækja vörur sem keyptar eru í vefversluninni.
*Sjá nánar um sendingarmöguleika og skilmála um heimsendingar á heimasíðunni, www.heimkaup.is
Smáratorgi 3 / 201 Kópavogi / 550 2700
heimkaup.is
Örugg vefverslun
Hagstætt verð
Hraðsending
Sendum um allt land
10
fréttir
Helgin 13.-15. september 2013
ForsetaheimsÓkn ÓlaFur r agnar sækir reykhÓlahrepp heim á þriðjudaginn
Forseti og biskup á slóðir forfeðranna Biskup Íslands predikaði í Reykhólakirkju á sunnudaginn. Biskup og forseti rekja bæði ættir sínar í Reykhólahrepp. Það gera forsætisráðherra og borgarstjóri einnig.
Ó
lafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, heimsækir Reykhólahrepp næstkomandi þriðjudag, 17. september. Dagskráin hefst með móttöku og hádegisverði í Bjarkalundi en síðan verður haldið að Reykhólum þar sem forsetinn heimsækir Reykhólaskóla og Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð og skoðar Báta- og hlunnindasýninguna. Loks verður hann viðstaddur opnunarhóf eða risgjöld saltverksmiðjunnar nýju við Reykhólahöfn, að því er fram kemur á Reykhólavefnum. Forsetinn fer því á slóðir forfeðra sinna en eins og fram kom í Fréttatímanum í maí síðastliðnum rekja helstu valdamenn landsins ættir sínar þangað. Afi Ólafs Ragnars, sem forsetinn heitir eftir, Ólafur Ragnar Hjartarson, sem tók upp ættarnafnið Hjartar, fæddist á Kambi í Reykhólasveit þar sem foreldrar hans bjuggu um tíma áður en þau fluttust til Þingeyrar. Faðir Ólafs Ragnars Hjartar og langafi forsetans, Hjörtur Bjarnason, var frá Hamralandi í Reykhólasveit. Agnes M. Sigurðardóttir biskup var sömuleiðis á slóðum feðra sinna síðastliðinn sunnudag, 8. september, þegar
hún predikaði og þjónaði fyrir altari, ásamt séra Elínu Hrund Kristjánsdóttur sóknarpresti, við hátíðarguðsþjónustu á Reykhólum þegar minnst var hálfrar aldar vígsluafmælis Reykhólakirkju. Faðir Agnesar var Sigurður Kristjánsson frá Skerðingsstöðum í Reykhólasveit, sem lengi var prestur og prófastur á Ísafirði. Bræður hans tveir bjuggu á Skerðingsstöðum alla sína búskapartíð, þeir Halldór, sem lést 2004 og Finnur sem lést á síðasta ári. Amma og afi Agnesar biskups í föðurætt voru hjónin Agnes Jónsdóttir og Kristján Jónsson, ábúendur á Skerðingsstöðum. Fleiri ráðamenn eru ættaðir úr Reykhólahreppi, eins og sagði í fyrrgreindri frétt Fréttatímans. Sigmundur Jónsson, afi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, fæddist og ólst upp á sama bæ og afi Ólafs Ragnars, Kambi. Langafi og langamma forsætisráðherra, hjónin Jón Hjaltalín Brandsson og Sesselja Stefánsdóttir, bjuggu þar í fjóra áratugi, frá 1906 til 1946. Kristinn Óskarsson, faðir Jóns Gnarr borgarstjóra, er frá Eyri í Kollafirði í Gufudalssveit, sem nú tilheyrir samein-
uðum Reykhólahreppi. Amma og afi borgarstjóra, hjónin Guðrún Guðmundsdóttir og Óskar Arinbjörnsson bjuggu á Eyri. Þess verður væntanlega ekki langt að bíða að þeir Sig-
mundur Davíð og Jón Gnarr bregði undir sig betri fætinum og skreppi á ættarslóðir, líkt og forsetinn og biskupinn. Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is
Ólafur Ragnar Grímsson forseti heimsækir Reykhólahrepp á þriðjudaginn. Agnes M. Sigurðardóttir biskup var í heimsókn á sama stað á sunnudaginn en bæði forsetinn og biskupinn eiga ættir að rekja í Reykhólahrepp. Hið sama gildir um Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, sem hér sést með forseta og biskupi við þingsetningu. Jón Gnarr borgarstjóri á einnig ættir að rekja í Reykhólahrepp. Ljósmynd/Hari
www.volkswagen.is
Evrópu- og heimsmeistari
Velkomin í rey nsluakstur í H EKLU og hjá umboðsmönn um um land allt
Volkswagen Golf var kosinn bíll ársins í Evrópu 2013 á bílasýningunni í Genf og 66 bílablaðamenn hvaðanæva að útnefndu hann bíl ársins í heiminum á bílasýningunni í New York.
Nýr Golf kostar frá
3.540.000 kr. Golf Trendline, 1.4 TSI, beinskiptur, 122 hestöfl.
Volkswagen Golf eyðir aðeins frá 3,8 l/100 km
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði
KYNSLÓÐ EFTIR KYNSLÓÐ NÝ COROLLA
Í upphafi skyldi endinguna skoða. Við kynnum nýja kynslóð, spengilegri og glæsilegri en nokkru sinni fyrr. Corolla er fyrir löngu orðin að tákni um endingu og gæði. Tæplega fimmtíu ár af óbilandi áreiðanleika hafa skilað henni traustum hóp aðdáenda. Og nú er komin ný kynslóð á götuna. Endurhönnuð og endurbætt Corolla. Nútímaleg, kröftug og sparneytin, búin Toyota Touch margmiðlunarkerfi og ríkulegum staðalbúnaði sem drífur hana til móts við nýjar kynslóðir. Komdu og reynsluaktu. Fáðu nánari upplýsingar á www.toyota.is Erum á Facebook - Toyota á Íslandi Verð frá: 3.590.000 kr.
TOYOTA TOUCH
5 ÁRA ÁBYRGÐ
Toyota Kauptúni Kauptúni 6 Garðabæ Sími: 570-5070
Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300
Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbæ Sími: 420-6600
*Bíllinn á myndinni kann að vera búinn aukahlutum sem ekki eiga við uppgefið verð og allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur.
Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfossi Sími: 480-8000
12
fréttaskýring
Helgin 13.-15. september 2013
SkipulagSmál TekiST á um STaðSeTningu miðSTöðvar innanlandSflugS
Óvissa um framtíð Reykjavíkurflugvallar Samkvæmt aðalskipulagi Reykjavíkurborgar til ársins 2030 verður aðeins ein flugbraut á Reykjavíkurflugvelli frá árinu 2016 og í framhaldinu á flugvallarstarfsemi að víkja úr Vatnsmýrinni. Undirskriftarsöfnun gegn áformum borgaryfirvalda stendur yfir og hafa tæplega 67.000 undirskriftir safnast. Í gegnum tíðina hafa ýmsir kostir verið skoðaðir fyrir innanlandsflugvöll, svo sem Álftanes, Hólmsheiði, Löngusker, Keflavík og önnur staðsetning í Vatnsmýri.
S
tefnt að þéttri og blandaðri byggð í Vatnsmýrinni og er lögð þung áhersla á að flugvallarstarfsemi víki þaðan, samkvæmt aðalskipulagi borgarinnar til ársins 2030. Leggja á norður-suðurbraut niður árið 2016. Frestur til að skila inn athugasemdum við aðalskipulagið rennur út 20. september og stendur félagið Hjartað í Vatnsmýri fyrir undirskriftasöfnun á vefnum lending.is þar sem tæplega 67.000 manns hafa skrifað undir áskorun um að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni. Undirskriftirnar verða afhentar borgaryfirvöldum sem athugasemd við aðalskipulagið. Gangi áform borgaryfirvalda eftir liggur ekki ljóst fyrir hvert innanlandsflugvöllur flyst. Nokkrir möguleikar hafa verið skoðaðir á undanförnum árum en ekki skapast sátt um neinn þeirra. Flutningur á Hólmsheiði, á mörkum Mosfellsbæjar og Reykjavíkur, hefur verið kannaður en niðurstöður rannsókna Veðurstofunnar voru að veðurskilyrði þar væru almennt verri en í Vatnsmýri. Þá myndi nálægð við fjöll auka líkur á ókyrrð. Flugvöllur á Hólmsheiði gæti ekki orðið varaflugvöllur fyrir millilandaflug á sama hátt og Reykjavíkurflugvöllur. Jafnframt yrði flugvöllurinn ónothæfur í 28 daga á ári. Til samanburðar er Reykjavíkurflugvöllur að jafnaði ónothæfur í einn til tvo daga á ári. Hugmyndir hafa einnig verið uppi um landfyllingu á Lönguskerjum í mynni Skerjafjarðar. Í skýrslu samráðsnefndar samgönguráðuneytis og Reykjavíkurborgar um framtíðarstaðsetningu flugvallarins frá árinu 2007 kemur fram að slíkt yrði mun kostnaðarsamara en Hólmsheiði. Löngusker liggja nálægt miðborg Reykjavíkur og Landspítala og því væri sjúkraflug vel sett þar. Hugmyndir um flugvöll á Álftanesi hafa skotið upp kollinum í umræðunni á undanförnum árum en upp úr 1960 voru gerðar rannsóknir á hugsanlegum kostum fyrir innanlandsflugvöll framtíðarinnar. Nefnd var skipuð sem átti í samstarfi við bandaríska verkfræðifyrirtækið James C. Buckley Inc. sem komst að því að Álftanes væri besti kosturinn og var matið byggt á veðurfarsrannsóknum yfir fjórtán ára tímabil. Dagfinnur Stefánsson, flugstjóri á eftirlaunum, átti sæti í nefndinni og segir hann að flugvöllur á Álftanesi sé mun öruggari kostur en Reykjavíkurflugvöllur auk þess sem hægt yrði að nota hann sem varaflugvöll fyrir Keflavíkurflugvöll þar sem allar stærðir véla gætu lent og sem slíkur myndi hann nýtast mun betur en Reykjavíkurflug-
Dagfinnur Stefánsson flugstjóri segir Álftanes mun öruggari kost en Vatnsmýrina. Flugvöll þar yrði hægt að nota sem varaflugvöll fyrir allar stærðir véla.
völlur. „Stórar vélar á leið til Íslands verða að treysta á flugvöll í Skotlandi sem varaLjósmynd/Magnús Jensson. flugvöll. Þegar ég var að fljúga að vestan [frá Bandaríkjunum] þurftum við að hafa yfir þrjátíu þúsund pund af eldsneyti til að komast til Skotlands ef ekki yrði hægt að lenda á Íslandi. Þetta felur í sér mikinn auka kostnað fyrir flugfélögin. Svona er staðan ennþá í dag,“ segir Dagfinnur. Á Álftanesi yrði óhindrað að- og fráflug úr öllum áttum sem fæli í sér mikið öryggi. „Það myndu líka opnast ýmsir möguleikar í Keflavík fyrir aukna umferð og gæti Keflavíkurflugvöllur orðið enn öflugri skiptiBjarni Gunnarsson vegaverkstöð fyrir fragt og farþega. Þannig myndu fræðingur hefur þróað hugmynd skapast meiri atvinnumöguleikar á Suðursem byggist á því að tvær nesjum.“ flugbrautir verði í Vatnsmýrinni Bjarni Gunnarsson vegaverkfræðingásamt byggð á 40 til 45 hektara ur hefur lagt fram tillögu sem byggir á svæði. Ljósmynd/Bjarni Gunnarsson tveimur valkostum um Vatnsmýrina úr skýrslunni frá árinu 2007. Tillagan byggir á því að flugvöllurinn flytjist að mestu leyti úr Vatnsmýrinni en þó að þar verði tvær flugbrautir til frambúðar og eru þær þá lengdar Kafli 4 – Flugvallarstæði á höfuðborgarsvæðinu út í sjó á landfyllingu. Með tillögu Bjarna yrði hægt að reisa byggð á um það bil tveimur þriðju hlutum Vatnsmýrasvæðisins. Mögulegt yrði að nýta áfram einhverjar af þeim byggingum sem fyrir eru og segir Bjarni helstu kostina vera þá að völlurinn verði áfram aðal innanlandsflugvöllur landsmanna og varaflugvöllur fyrir KeflaKostnaður við byggingu flugvallar vík. Auðvelt sé að byggja þessa útfærslu í á Lönguskerjum yrði meiri en við tveimur áföngum án þess að trufla innanflugvöll á Hólmsheiði. Nálægð landsflug að ráði og væri mikil hagræðing yrði við miðbæ Reykjavíkur og að nota uppgröft úr Landspítalalóð og Landspítala. Ljósmynd/Skýrsla öðrum framkvæmdum í landfyllingar sem samgönguráðuneytis annars þyrfti að keyra upp í Þrengsli. Í skýrslu samgönguráðuneytis og Reykjavíkurborgar frá árinu 2007 kemur fram að Keflavíkurflugvöllur gæti tekið við innanlandsfluginu án vandkvæða. EinkaKafli 4 – Flugvallarstæði á höfuðborgarsvæðinu og kennsluflug yrði hins vegar að vera á sérstökum flugvelli. Þá þyrfti að byggja Mynd 4.3. Flugvöllur á Lönguskerjum. varaflugvöll á Suðvesturlandi ef Keflavíkurflugvöllur er lokaður. Vegna staðsetningar svæðisins eru þegar á náttúruminjaskrá en að meta áhrif þessa er nauðsynlegt að setja Keflavíkurflugvallar myndu flugleiðir það á þó ekki við fjörur Skerjafjarðar í Reykjaupp mælistöð á Lönguskerjum eða í næsta vík né grunnsævið í firðinum. Unnið er að nágrenni þeirra. lengjast og ferðakostnaður farþega aukast undirbúningi friðlýsingar á öllu svæðinu sem auk þess sem talið er að farþegum myndi er í náttúruvendaráætluninni. Um framA-V flugbrautin er aðalbraut flugvallarins og Flugvöllur á Hólmsheiði yrði kvæmdir á friðlýstum svæðum gildir að fá er blindaðflug mögulegt úr báðum áttum. fækka. Þá yrði sjúkraflug mun verr sett Hljóðspor N-S brautar nær inn yfir þétta lokaður að meðaltali 28 daga þarf leyfi Umhverfisstofnunar fyrir framog í meiri fjarlægð frá Landspítala. Niðurkvæmdunum auk hefðbundins framkvæmdabyggð á mörkum Reykjavíkur og Seltjarnará ári og gæti ekki verið vara- leyfis sveitarstjórnar og samþykkis landeigness. staða skýrslunnar var sú að með flutningi flugvöllur fyrir millilandaflug á enda. Þá mun flugvöllurinn krefjast breytinga til Keflavíkur væri stigið skref aftur á bak í Bygging flugvallar á Lönguskerjum í mynni sama hátt og Reykjavíkurflug- á siglingaleið inn Skerjafjörð og getur staðinnanlandsflugi á Íslandi. Á undanförnum setning hans leitt til takmarkana á skipaumSkerjafjarðar mun hafa margvísleg og veruleg völlurí íförVatnsmýri. ferð og/eða flugumferð. umhverfisáhrif með sér. SnertaLjósmynd/ þau áhrif vikum hafa margir, bæði bæjarfélög, ríkisbæði mannlífSkýrsla og lífríkisamgönguráðuneytis náttúrunnar. Fjara og stjórn og almenningur, mótmælt því að flugEkki hefur á þessu stigi verið hugað að eigngrunnsævi í Skerjafirði eru í náttúruverndararhaldi Lönguskerja eða lögsögu á svæði áætlun 2004-2008 ásamt stærra svæði sem völlurinn sé svo langt frá höfuðborginni. nær frá Hafnarfirði til Seltjarnarness. Hlutar
þeirra.
Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
Reykjavíkurflugvöllur – úttekt á framtíðarstaðsetningu
Mynd 4.4. Flugvöllur í Afstapahrauni.
- snjallar lausnir
hvert er þitt hlutverk? Mynd 4.5. Flugvöllur á Sandskeiði.
Wise býður fjölbreyttar viðskiptalausnir fyrir fólk með mismunandi hlutverk. Reykjavíkurflugvöllur – úttekt á framtíðarstaðsetningu
TM
Borgartún 26, Reykjavík » Hafnarstræti 102, Akureyri sími: 545 3200 » wise@wise.is » www.wise.is
Gold Enterprise Resource Planning Silver Independent Software Vendor (ISV)
14
viðhorf
Helgin 13.-15. september 2013
Ferðaþjónustan leiðir hagvöxtinn
Vaxtarverkir undirstöðugreinar
t ! t ý N
Nýtt lyf sem verkar bæði gegn nefstíflu og nefrennsli
Þ
Það er stutt í það að ferðaþjónustan skili þjóðarbúinu sem nemur einum milljarði króna í gjaldeyristekjur hvern einasta dag ársins. Það er líka stutt í það að hlutur ferðaþjónustunnar í gjaldeyrisöflun fari fram úr sjávarútvegi. Á liðnu ári var hlutur hennar 23,5%, í öðru sæti á eftir sjávarútvegi sem aflaði 26,5% gjaldeyristeknanna. Hagvöxtur hérlendis hefði orðið lítill á fyrri helmingi ársins ef ekki hefði verið fyrir vöxt ferðaþjónustunnar en Hagstofa Íslands greindi nýverið frá því að hann hefði numið 2,2% að raungildi á tímabilinu. Nýliðinn ágúst sló enn eitt metið en aldrei áður hafa jafn margir erlendir ferðamenn sótt Ísland heim á einum mánJónas Haraldsson uði. Um 132 þúsund fóru um jonas@frettatiminn.is Keflavíkurflugvöll. Aukningin miðað við ágúst í fyrra nemur um 14% en hlutfallsleg aukning það sem af er ári er enn meiri, eða um 20%. Fyrstu átta mánuði ársins fóru nær 567 þúsund erlendir ferðamenn héðan miðað við 472 þúsund á sama tíma í fyrra. Erlendir ferðamenn sem hingað hafa komið í ár eru þegar orðnir fleiri en allt árið 2011. Ferðaþjónustan er því lykilgrein í íslenska hagkerfinu, eins og Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Íslandsbanka, benti á í viðtali við Morgunblaðið fyrr í vikunni, og sú grein sem leiðir hagvöxt. Gunnar Valur Sveinsson, verkefnastjóri hjá Samtökum ferðaþjónustunnar, spáði því í sama blaði að greinin muni vaxa um 15 prósent að jafnaði fram til ársins 2020. Rætist það verður ferðaþjónustan farin að skapa um þrefalt meiri gjaldeyristekjur árið 2020 en sjávarútvegurinn gerði í fyrra. Ferðaþjónustan aflaði 238 milljarða króna gjaldeyristekna í fyrra. Gunnar Valur gerir ráð fyrir að tekjurnar í ár nemi 285 milljörðum og að óbreyttu 328 milljörðum á næsta ári. Samkvæmt sömu áætlun næmu tekjurnar 377 milljörðum árið 2015 og væru komnar í 759 milljarða árið 2020. Miðað við þessar forsendur væru erlendir ferðamenn sem hingað kæmu það ár rúmlega 2,1 milljón –
en í ár er reiknað með því að fjöldi þeirra fari nærri 800 þúsundum. Hægt að gefa sér ýmsar forsendur í áætlunum og bjartsýni er að gera ráð fyrir sömu hlutfallslegu fjölgun ferðamanna fram til ársins 2020 og verið hefur undanfarin metmisseri. Óhætt ætti samt að vera að reikna með umtalsverðri fjölgun. Ráðgjafafyrirtækið Boston Consulting telur, í nýrri skýrslu, að gera megi ráð fyrir 7 prósent árlegum vexti í ferðaþjónustu næstu tíu árin og að fjöldi erlendra ferðamanna verði 1,5 milljónir innan áratugar. Í skýrslunni kemur fram að ferðaþjónustan muni á þessu ári taka fram úr sjávarútvegi sem mikilvægasta útflutningsatvinnugrein þjóðarinnar. Gunnar Valur Sveinsson svarar því svo, aðspurður um hvort áætlun hans sé raunhæf, að mikil tækifæri bíði Íslendinga: „Ef ferðaþjónustan nýtur stuðnings og ráðist er í að bæta innviði og gera þá mannsæmandi höfum við fulla möguleika á því að viðhalda góðum vexti, vegna þess að Evrópubúar og íbúar annarra heimshluta vilja ferðast til Íslands. Möguleikar fólks á ferðalögum eru alltaf að aukast, þ.m.t. fólks í fjölmennum ríkjum á vaxandi mörkuðum,“ segir hann og tilgreinir sérstaklega hin fjölmennu Asíulönd. Ísland var í fyrra það Evrópuríki sem naut hlutfallslega mestrar fjölgunar ferðamanna og sama á væntanlega við um yfirstandandi ár. Þessi þróun hefur mikla efnahagslega þýðingu og stuðlar að hagvexti næstu árin. Það er vel, en að ýmsu er að hyggja. Gistirými hefur aukist mjög undanfarið en betur má ef duga skal. Nýting þess verður að vera ásættanleg sem þýðir að dreifa þarf álaginu yfir allt árið. Bæta þarf samgöngur, styðja við löggæslu vegna aukinna verkefna og síðast en ekki síst þarf að bregðast við hættu á náttúruspjöllum sem steðja að fjölsóttum ferðamannastöðum. Með uppbyggingu þar verður að tryggja verndun náttúrunnar og um leið öryggi ferðamannanna. Ferðamannastaðir eru takmörkuð auðlind. Því er mikilvægt að þeir séu ekki ofnýttir. Taka verður tillit til þolmarka náttúrunnar.
Ísland var í fyrra það Evrópuríki sem naut hlutfallslega mestrar fjölgunar ferðamanna og sama á væntanlega við um yfirstandandi ár. Vik an sem Var Baulaðu nú Búkolla Þannig að skera niður í Kvikmyndasjóð er eins og að skjóta mjólkurkúna. Kvikmyndagerðarmaðurinn Friðrik Þór Friðriksson var í hópi þeirra sem brást hinn versti við orðrómi um að til stæða að skera niður framlög til kvikmyndagerðar.
Andaðu með nefinu Otrivin Comp, nefúði, lausn. Innihaldslýsing: Xýlómetazólínhýdróklóríð 0,5 mg/ml og ipatrópíumbrómíð. Ábendingar: Einkenni nefstíflu (þrútinnar nefslímhúðar) og nefrennslis af völdum kvefs. Skammtar og lyfjagjöf fyrir fullorðna eldri en 18 ára: 1 úðaskammtur í hvora nös eftir þörfum, að hámarki þrisvar á sólarhring. Að minnsta kosti 6 klukkustundir skulu líða milli tveggja skammta, draga skal úr skömmtum þegar einkenni lagast. Ekki má nota Otrivin Comp lengur en 7 daga þar sem langvarandi notkun xýlómetazólínhýdróklóríðs getur leitt til bólgu í nefslímhúð og aukinnar slímmyndunar. Snýttu þér. Fjarlægðu glæru plasthettuna. Skorðaðu úðaflöskuna milli fingranna. Úðað er með því að þrýsta kraganum niður að flöskunni. Hallaðu höfðinu örlítið fram. Stúturinn á úðaflöskunni er settur upp í nösina. Úðað er einu sinni, um leið og andað er að sér inn um nefið. Farðu eins að í hina nösina. Ekki má nota lyfið ef þú ert með ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefnanna, ofnæmi fyrir atrópíni eða svipuðum efnum (t.d. hýoscýamín eða skópólamín), ef þú hefur gengist undir aðgerð í gegnum nefið eða munninn, ef þú ert með nefþurrk vegna slímhúðarbólgu eða ert með gláku. Ráðfærðu þig við lækni áður en lyfið er notað ef þú ert: Þunguð, með barn á brjósti, næmur fyrir adrenvirkum efnum, hjarta- eða æðasjúkdóm, skjaldvakaóhóf, sykursýki, háþrýsting, erfiðleika við þvaglát (stækkaðan blöðruhálskirtil), æxli í nýrnahettum, ef þú færð oft blóðnasir (t.d. aldraðir), ert með þarmalömun, slímseigjusjúkdóm, þunglyndi og ert á lyfjameðferð við því. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Sjá notkunarleiðbeiningar í fylgiseðli. Markaðsleyfishafi:Novartis Healthcare. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ.
Þúsund bitar í tíu munna Til að gleðja Egil og aðra lesendur hér sem vilja gera lítið úr Markrílhátíðinni á Ingólfstorgi í gær – af því að hún þjónar víst ekki pólitískum rétttrúnaði þeirra sjálfra. Þá var mjög góð stemning á fyrstu Makrílhátíðinni á Ingólfstorgi á sunnudaginn og við sem tókum þarna þátt getum staðfest að það fóru yfir 1000 smakk- skammtar af makríl. Gunnlaugur Ingvarsson gerði athugasemd við frétt um fáliðaða Makrílhátíð á Ingólfstorgi Baldur hinn hvíti Látið er eins og þetta sé allt honum Baldri að kenna. Jón Baldvin Hannibalsson boðaði að hann ætlaði að leita réttar síns
gagnvart Háskóla Íslands sem gert hafi Baldur Þórhallsson að blóraböggli í hringlandanum með ráðningu hans til að stýra námskeiði við skólann. Þegar stórt er spurt Við hvað eru framsóknarmenn hræddir? Össur Skarphéðinsson botnaði lítið í munnlegri skýrslu Gunnars Braga Sveinssonar um Evrópumál á Alþingi. Ekki hætta samt að glósa Okkur fallast hreinlega hendur. María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir farir stúdenta í LÍN-málum ekki sléttar. Maðkur í moppunni Mér var gróflega misboðið. Viðskiptavinur World Class í Kópavogi var vægast sagt óhress í samtali við DV eftir að ræstingarkona kom að honum í gufubaði karlaklefans.
Löglærður gluggagægir Þar voru einnig Björn Þorri Viktorsson lögmaður kvöld eftir kvöld vel klæddur í kraftgalla með marga af sínum skjólstæðingum. Til viðbótar voru margir skjólstæðingar Útvarps Sögu og fl. Steinunn Valdís Óskarsdóttir sagði frá fjölbreytilegum söfnuði sem herjaði á heimili hennar vegna prófkjörsstyrkja. Þröngt í búi Ég ætla ekki að taka þetta tveggja metra skilti með mér, ég get hvergi komið því fyrir. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra afþakkaði hvatningarskilti frá Öryrkjabandalaginu og Landssamtökum eldri borgara. Hvað er þá málið? Ég hef ekkert á móti þessari göngu, og ég hef ekkert á móti hommum og lesbíum. Tónlistarmaðurinn Gylfi Ægisson heldur áfram stríði sínu við klámfengnar vindmyllur og slær hvergi af.
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjórar: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is og Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is. Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is. Framkvæmda- og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@ frettatiminn.is . Útgáfustjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is . Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.
16
viðhorf
Helgin 13.-15. september 2013
Hvert skref út fyrir þægindahringinn gerir okkur öruggari með okkur sjálf
Ögraðu sjálfum þér
H
vað er ég eiginlega að fara að gera?“ hugsaði ég með mér meðan ég ók í myrkrinu að Kramhúsinu. Dagana fyrir fyrsta tímann var ég uppfull af tilhlökkun en núna þegar hann var við það að hefjast fann ég skyndilega fyrir einhverjum undarlegum kvíða. „Kannski verður þetta rosa leiðinlegt. Kannski verður þetta bara skrýtið. Kannski næ ég ekki að gera öll sporin. Kannski finnst öllum hinum ég rosa asnaErla leg. Hvað gerir maður annars Hlynsdóttir í afró?“ Um leið og ég mætti á staðinn hvarf kvíðinn sem dögg erla@ fyrir sólu, enda ekkert til að frettatiminn.is kvíða fyrir. Það er bara stundum sem okkur líður einhvern vegin svona þegar við erum að fara
að gera eitthvað nýtt, eitthvað framandi. Eitthvað sem ögrar sjálfum okkur að gera. Ég gerði mér þarna grein fyrir að ég hef ekki farið út fyrir minn þægindahring í mjög langan tíma. Í grunnskóla var ég feimna stelpan sem stamaði og roðnaði þegar ég átti að lesa upphátt, jafnvel þó ég kynni mjög vel að lesa. Á seinni hluta unglingsárunum fór ég að ögra sjálfri mér við hvert tækifæri sem gafst og í dag verða flestir undrandi þegar ég segist hafa verið feiminn og óframfærinn unglingur. Ég tók einhverju sinni ákvörðun um að ég ætlaði að breytast og það tókst með áralangri vinnu. Ég var frekar ánægð með mig en eftir á að hyggja þá sé ég að kannski var ég svo ánægð að ég gleymdi að halda áfram á ögrunarbrautinni. Undirliggjandi kvíði
fyrir nýju námskeiði er aðeins til marks um það, jafnvel þó kvíðinn hafi aðeins varað um stund. Í raun er nefnilega gott að finna fyrir smá kvíða – góðum kvíða. Það heldur okkur við efnið. Litlu feimnu stelpuna grunaði varla að einhvern tímann yrði hún fjölmiðlakona. Starfi í fjölmiðlum fylgja mikil forréttindi, að fá að hitta áhugavert fólk með áhugaverða sögur í hverri einustu einustu viku. Svava Bjarnadóttir tilheyrir þeim hópi áhugaverðs fólks sem ég hitti í vikunni sem er að líða. Hér í Fréttatímanum segir hún frá því þegar hún sagði upp starfi sínum sem farsæll fjármálastjóri í stóru verkfræðifyrirtæki, gekk bókstaflega út í óvissuna og lét draumana rætast. Innan við tveimur árum síðar hefur hún lokið námi úr virtum ljósmyndaskóla, menntað sig sem markþjálfi og far-
ið alein til Tælands þar sem hún kynntist sjálfri sér enn betur. Svövu fannst erfitt að taka þessa stóru ákvörðun, að hætta í góðu starfi, prófa nýja hluti og stíga þannig langt út fyrir þægindahringinn, en henni hefur sjaldan liðið betur. Ein vinkona mín ákvað að setja sér markmið eftir að hún skildi við manninn sinn. Hún ætlaði að gera eitthvað ögrandi sem hún hafi aldrei gert áður, í hverjum mánuði í heilt ár. Á þessum tíma prófaði hún fallhlífarstökk, byrjaði að æfa fótbolta og átti einnar nætur kynni í fyrsta og eina skiptið á ævinni. Hún varð lífsglaðari og sjálfstraustið efldist við þora að framkvæmda alla þessa nýju hluti. Við þurfum öll að ögra okkur reglulega. Ég held að bæði ég og þú eigum eftir að prófa sitthvað af því sem talið er upp hér að ofan.
Í raun er nefnilega gott að finna fyrir smá kvíða – góðum kvíða. Það heldur okkur við efnið.
viðhorf 17
Helgin 13.-15. september 2013
Andmælum loftárásum
Þjáningin í heiminum
T
og sekra, ungra sem íminn þýtur og aldinna, kvenna sem jörðin svífur karla, er ekki þekkt. enn á ný umIllskan er ekki smáhverfis sig og sólina. smunasöm, hún hlífir Allt líður hjá en þrátt síst börnum. Góðverk fyrir það getum við taka tíma og leggja lagt hvert öðru lið og þarf alúð við þau en gert tilraunir til að illvirki er tifandi tímagera lífið bærilegt, sprengja sem getur jafnvel ánægjulegt. En lagt þúsundir að velli hvernig stöðvum við á svipstundu. Illskan stríð? spyr ekki um landaAð verja stuttri ævi Gunnar Hersveinn mæri eða trúarbrögð. sinni á jörðinni til að rithöfundur drottna, kúga, drepa Börnin í Damaskus og fremja önnur ódæðisverk verður aldrei skiljanlegt Börnin í Damaskus í Sýrlandi val. Samfélag getur lagt sig sjálft í fóru á fætur einn morgun í ágúst, rjúkandi rúst á fáeinum mánuðum þau skriðu framúr eða stóðu upp með ofbeldi og átökum en það af hörðu gólfinu. Himininn var tekur áratugi að byggja það upp að ógnvænlegur eins og venjulega. nýju. Núna er kastljósið á ofbeldÞau fóru í skólann eða þvældumst ið í Sýrlandi þar sem átök hafa um götur með foreldrum sínum geisað linnulaust í tvö ár. Stríð er í leit að athvarfi og mat. Þennan undantekningalaust harmleikur. dag voru þau myrt, drepin með Einföld lausn gagnvart markaefnavopnum og líkunum var raðað lausu ofbeldi, sem felur í sér upp í stórum sal þar til hann var pyntingar og dauða saklausra fullur. Næsta dag var mokað yfir
þau í fjöldagröf. Þetta voru börnin í Damaskus, áður voru það önnur börn í Írak, Gasa, Líbíu og á morgun enn önnur sem verða ofbeldi og stríði að bráð. Framtíðin var þeirra, þau voru án sektar, fædd í þennan heim, fullgild börn jarðar með sömu mannréttindi og allir aðrir. Fengju þau aftur rödd og áheyrn myndu þau ekki spyrja hver, jafnvel ekki hvers vegna heldur myndu þau hrópa: STOPP! Hættið umsvifalaust, semjið, sættist, dauðinn er ekki eftirsóknarverður. „Sátt er best þeim er saman eiga að búa,“ segir málshátturinn.
Stríðs- eða friðarmenning
Til er menning sem nefnist stríðsmenning, þar þrífst kúgun og þjáning. Leiðtogar Vesturlanda leggja stund á þessa menningu og mana um þessar mundir hvern annan til gera loftárásir á Sýrland. Hvaðan kemur sú hugmynd? Fátt er heimskulegra en að mæta ofbeldi með ofbeldi og fátt þjónar
Fátt er heimskulegra en að mæta ofbeldi með ofbeldi og fátt þjónar betur hagsmunum vopnaframleiðenda og annarra sem hafa lífsviðurværi sitt af ofbeldi. Öll mannkynssagan vitnar gegn þessari leið. betur hagsmunum vopnaframleiðenda og annarra sem hafa lífsviðurværi sitt af ofbeldi. Öll mannkynssagan vitnar gegn þessari leið. Til er önnur menning sem nefnist friðarmenning, þar sem gerð er alvarleg tilraun til að vinna gegn óréttlæti, félagslegri kúgun, fátækt og uppræta ástæður haturs. Þessi aðferð er þekkt og stunduð af margskonar hugsjónasamtökum víða um heim. Hún virðist ekki vera skjótvirk en hún er þó þúsundum sinnum heillavænlegri en loftárásir sem vekja hatur sem slokknar ekki á milli kynslóða. Engin töfralausn er til en það er ekki aðeins sóun að eyða tíma, fé og fólki í hernað það er jafnframt heimska og gerir illt verra.
Aðeins takmarkalaus vinna sáttar, vinsemdar og friðar þar sem allir taka þátt í friðarferlinu hefur gildi. Ekki aðeins vestrænir þjóðarleiðtogar handan við skotheld gler heldur einnig heimamenn, konur og karlar, fjölskyldur, hópar og stjórnvöld og aðrir sem kunna að byggja upp.
Andmælum heimskunni
Allt líður hjá en gerumst ekki sek um að styðja ofbeldið og þá sundrung sem það veldur, ekki einu sinni þótt þjóðarleiðtogar telji sjálfum sér trú um að það sé eina ráðið. Það er alls ekki ráðið, það er hið versta óráð sem aðeins veldur meira ofbeldi og kvölum í heiminum. Andmælum heimskunni. Andmælum loftárásum.
18
viðtal
Helgin 13.-15. september 2013
Borðar mikið af fitu Jóhanna Vilhjálmsdóttir hefur tekið mataræði fjölskyldunnar algjörlega í gegn. Eldri börnunum fannst fyrst erfitt að fá ekki lengur hveitibrauð en sá yngsti gerir vart athugasemdir þegar hann fær sellerísafa. Jóhanna hefur aukið fituneyslu sína á kostnað kolvetna, hún notar aldrei líkamskrem og setur matarsóda undir hendurnar í staðinn fyrir svitalyktareyði.
Krakkarnir fá alveg nammi hjá okkur af og til.
É
g er orðin algjörlega sannfærð um mátt matarins. Við höfum vald yfir heilsunni okkar og það er mun einfaldara að fyrirbyggja sjúkdóma með góðu mataræði heldur en að kljást við þá seinna,“ segir Jóhanna Vilhjálmsdóttir. Hún hefur um árabil sökkt sér ofan í rannsóknir á heilsu og forvörnum gegn sjúkdómum og var að gefa út sína fyrstu bók, Heilsubók Jóhönnu. Jóhanna flutti til Austurríkis fyrir rúmu ári ásamt manni sínum, Geir Sveinssyni, og þremur yngstu börnum þeirra. Þau þurftu ekki að hugsa sig lengi um þegar Geir var boðið að þjálfa austurríska handboltaliðið Bregenz. „Við vorum bæði tilbúin í breytingar og okkur fannst þetta líka gott tækifæri fyrir börnin að búa í öðru landi og læra nýtt tungumál.“ Ekki er heilsdagsskóli þar sem þau eru búsett þannig að börnin koma heim í hádegismat, Geir kemur líka heim í hádeginu og öll fjölskyldan borðar saman. „Þetta er auðvitað allt öðruvísi lífsstíll þarna úti og við eyðum mun meiri tíma með börnunum en við gerðum hérna heima. Og það er frábært að fá tækifæri til þess.“ Matur er Jóhönnu hugleikinn enda hefur hún í á fjórða ár unnið að bókinni sinni þar sem matur, lífsstíll og sjúkdómar eru í brennidepli.
Sukkar inn á milli
„Ég leyfi mér nú alveg að sukka inn á milli. Dagsdaglega borða ég hollan og næringarríkan mat en ef ég fer í boð þar sem púðursykurs- eða brauðtertur eru í boði stenst ég ekki freistinguna. Á undanförnum árum hef ég tekið margt í gegn en þetta er dagleg áskorun fyrir mig eins og flesta. Þetta kemur bara í litlum skrefum. Mikilvægast er hvað við gerum dagsdaglega, meirihluta tímans.“ Bara svona til öryggis ákvað ég að taka bókina með í viðtalið enda var ég ekki búin að lesa hana alla. Það hýrnar yfir Jóhönnu þegar ég dreg bókina upp og þá kemur í ljós að hún var ekki sjálf búin að sjá bókina enda kom hún bara til landsins daginn áður. Einn af fyrstu köflum bókarinnar fjallar um fitusýrur. „Ég borða mikið af fitu en á sama tíma hef ég dregið úr kolvetnaneyslu. Það er mikill misskilningur að því meira sem fólk neyti af fitu því feitara verði það. Ég tek fiskiolíu og jurtaolíu og ég gef börnunum mínum þessar olíur.“ Hún leggur áherslu á að olíur séu lífrænar og kaldpressaðar. „Gulu matarolíurnar í plastbrúsunum innihalda flestar mikið af omega 6. Þær fitusýrur eru almennt í miklu magni í unnum matvælum og við fáum of mikið af henni. Það er hins vegar mikilvægt að það sé jafnvægi á milli omega 3 og 6 í því sem við neytum.“
Erfitt fyrir börnin í fyrstu
Þegar kemur að mjólkinni segir Jóhanna að fleiri og fleiri rannsóknir hafi komið fram á undanförnum árum sem segi okkur að mjólkurneysla sé ekki holl. Niðurstöður nýrrar íslenskrar rannsóknar bentu einnig til að of mikil mjólkurneysla geti ýtt undir krabbamein í blöðruhálskirtli. „Nú nýverið stigu svo vísindamenn frá Harvard-háskóla fram og bentu á að börn fengju allt of mikinn sykur í mjólk. Í einu mjólkurglasi væri meira en dagskammtur af sykri. Einn þessara vísindamanna, dr. David Ludwig, innkirtlafræðingur með doktorsgráðu í næringarfræðum, segir að ráðleggingar yfirvalda um mjólkurdrykkju hafi í raun ekki verið byggðar á sterkum vísindalegum sönnunum. Hagsmunir mjólkuriðnaðarins hafi ráðið miklu um þær.“ Jóhanna neytir mjólkur í litlum mæli en segist svo heppin í Austurríki að þar fær hún ógerilsneydda lífræna mjólk beint frá bónda í glerflöskum á stéttina hjá sér. „Þetta er svona eins og í gamla daga en Austurríkismenn eru
Jóhanna Vilhjálmsdóttir segir einn kostinn við að búa í Austurríki vera að bæði Geir og börnin koma heim í hádegismat og þau fá þannig fleiri samverustundir. Mynd/Hari
mjög framarlega í lífrænni ræktun og þar er mikil meðvitund um hvað kýrnar éta.“ Þegar Jóhanna og Geir byrjuðu að taka mataræðið í gegn fannst sér í lagi elstu börnunum tveimur, sem voru þá á unglingsaldri, þetta mikil áskorun. „Krakkarnir voru ekki ánægðir þegar við byrjuðum á þessu. Við hættum að kaupa Heimilisbrauð sem er mikið til hveiti. Ég fór að baka brauð en það var ekki hægt að setja það í samlokugrill. Við fórum því milliveginn og keyptum samlokubrauð með meira af trefjum. Við hættum að kaupa tilbúna ávaxtasafa því það er lítið skárra að þamba þá en gos. Þeim fannst það líka mjög erfitt. Nú er bara vatn og stundum gosvatn í boði. En áður en við tókum ávaxtasafann alveg út blandaði ég hann með vatni og það gerði þetta bærilegra. Ég bý líka til drykk á hverjum degi fyrir okkur úr einhverju grænu og svo nota ég mikið möndlumjólk sem grunn í drykki. Eldri börnin vöndust þessu svo alveg og eru meðvituð í dag um áhrif mataræðis. En sá yngsti sem hefur í raun alist um við þetta frá byrjun gerir varla athugasemd þó ég gefi honum bara sellerísafa. Hans bragðlaukar hafa verið vandir við þetta. En krakkarnir fá alveg nammi hjá okkur af og til. Við höfum ekki nammidaga en mestu skiptir að þegar að þau fá nammi sé það bara lítið í einu.“
Svelta krabbamein
Börnin eru einn lykillinn að þessu öllu því Jóhanna segir að hluti af því sem drífur hana áfram þegar kemur að heilsubætandi mataræði sé að byggja undir þeirra heilbrigði og einnig að geta notið þess sem lengst að vera með þeim og barnabörnunum þegar
fram líða stundir. „Mér finnst líka galið að vera að eyða milljarðatugum í lyf til að bæla niður einkenni sjúkdóma í stað þess að skoða einnig lífsstílinn og hvernig breytingar á honum gætu hjálpað í meðferð.“ Hér á Jóhanna ekki aðeins við vægari sjúkdóma heldur einnig banvæna sjúkdóma á borð við krabbamein. „Hitaeiningasnautt mataræði hefur áhrif á krabbameinsvöxt. Vísindamaðurinn dr. Thomas Seyfried hefur verið leiðandi í rannsóknum á því hvernig hitaeiningasnautt ketónamataræði getur hamlað vexti illkynja heilaæxla. Krabbameinsfrumur nærast á glúkósa með gerjun en geta ekki nýtt sér fitu eða prótein sem orkugjafa. Út frá þessu spruttu hugmyndir um að hægt væri að svelta krabbameinið á kolvetnaskertu en mjög fituríku mataræði sem kallast ketónamataræði en ketón eru efni sem myndast við niðurbrot á fitu. Heilbrigðar frumur geta nýtt sér ketón til orkuvinnslu en ekki krabbameinsfrumurnar.“ Þegar ég spyr hvort það sé ekki varhugavert að halda því fram að lækna megi krabbamein með breyttu mataræði segir Jóhanna: „Það er kannski enginn að halda því fram en rannsóknir sýna að þetta mataræði geti reynst mjög vel í meðferð gegn krabbameini. Við töpum heldur aldrei á því að reyna þessar leiðir."
Matarsódi undir hendurnar
Jóhanna er ómáluð þegar við hittumst og ég velti fyrir mér hvort það sé hluti af heilsuvakningunni að klína ekki einhverjum óþarfa á andlitið á sér. „Ég mála mig alveg. Ég leitast samt við, eins og kostur er, að kaupa mér lífrænar vörur sem innihalda ekki heilsuspillandi efni. Ég ber heldur ekki krem á allan lík-
amann en nota stundum kókosolíu. Ég reyni bara almennt að forðast að smyrja einhverjum óþarfa efnum inn í líkamann í gegnum húðina. Annars held ég að við eigum að næra húðina innan frá. Þurrkur getur verið merki um að okkur vantar hollar fitusýrur. Við erum þá aftur komin að olíunni. Ég nota heldur aldrei svitalyktareyði því hann inniheldur oft bæði paraben og ál. Ál hefur mikið verið rannsakað í tengslum við alzheimer og kenningar eru uppi um að ál komi sjúkdómsferlinu af stað. Paraben efni hafa einnig fundist í brjóstakrabbameinsfrumum.“ Ég er heldur undrandi og skil ekki hvernig hún tekst þá á við svitalykt. „Ég nota matarsóda til að taka lyktina. Þú svitnar en það er engin lykt.“ Henni finnst mikilvægt að við sjálf tökum við stjórnartaumunum okkar lífi þegar kemur að heilsunni. „Almenningur heldur áfram að veikjast þrátt fyrir alla þá fjármuni sem fara í heilbrigðiskerfið. Kerfið tekur síðan við okkur þegar við erum orðin veik en lítið er gert til að hjálpa okkur að fyrirbyggja sjúkdóma. Við getum ekki bara velkst um eins og korktappar í sjónum. Við getum sjálf haft áhrif.“ Jóhanna fer fljótlega aftur til Austurríkis þegar hún er búin að kynna bókina. Geir er með samning til næsta vors og Jóhanna segir að það komi í ljós eftir áramótin hvort fjölskyldan verði þarna áfram. „Mig langar líka að fara í nám í þessum fræðum, byggja meira undir þennan fróðleik og er komin með augastað á ákveðnu námi. Þetta er bara ástríðan mín.“ Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.
eriKur
3 setinks. að
999kr gildir fimmtudag til sunnudags
a L a s t ú
! HAustlAukArnir komnir • lægrA verð haustLauKar
sta e M t t s ei andsin
MagnpaKKningar
L úrvaL LauKuM haust
túLípanar 50 stk. 1.699 Kr KróKusar 50 stk. 1.699 Kr pásKaLiLjur 20 stk. 1.699 Kr
af
ri stæra K rM Lau ri bLó bet
eurn Lraeg ins h
7 Rósir
föstudag til sunnudags
af úrvaL ru ö gjafav að aLLt á t
seLjas
999
kr.
Blómavali Skútuvogi
20%
afsláttur
ÓTTIR BENEDIKTA JÓNSD gjafi Heilsutorgsins sölustjóri og heilsuráð
af snyrti- og hreinsivörum
Skútuvogur - Grafarholt - Hafnarfjörður - Akureyri - Egilsstaðir Vestmannaeyjar - Akranes - Ísafjörður - Selfoss - Reykjanesbær
20
viðtal
Helgin 13.-15. september 2013
Fjölskyldan samankomin á gullsmíðaverkstæði Jens. Snorri Freyr og Berglind fyrir aftan en Ingibjörg og Snorri fyrir framan. Ljósmynd/Hari.
Vonbrigði í unglingavinnunni upphafið að frama við skartgripahönnun Berglind Snorra, gullsmiður og hönnuður hjá Jens, fékk ekki það starf sem hún vildi í unglingavinnunni sumarið eftir 9. bekk og fór þá að vinna á gullsmíðaverkstæði fjölskyldunnar og hefur starfað þar meira og minna síðan. Hún ætlaði sér þó aldrei að verða gullsmiður en smíðar og hannar í dag fyrir Jens- og Uppsteyt skartgripi og stál í stál gjafavörulínuna.
B
erglind Snorra er þrjátíu og tveggja ára gullsmiður og vöruog húsgagnahönnuður. Faðir hennar, Jón Snorri Sigurðsson gullsmíðameistari er stjúpsonur Jens Guðjónssonar, stofnanda Jens skartgripa, og starfaði við hlið hans frá stofnun fyrirtækisins. Með Berglindi starfa systkini hennar, þau Ingibjörg sem er viðskiptafræðingur og forstjóri fyrirtækisins og Snorri Freyr sem er með BA gráðu í listfræði og starfar við stálframleiðslu fyrirtækisins um þessar
mundir. Berglind segir það snemma hafa komið í ljós að Ingibjörg systir hennar hefði ekki þolinmæði í gullsmíðina en frábært sé að hafa hana í forstjórastólnum. Þá hafi það alls ekki verið ósk foreldra þeirra að þau ynnu öll hjá fyrirtækinu þó það sé engu að síður gaman að þau geti starfað saman og að þær systurnar hafi fundið sinn framtíðarstað innan fyrirtækisins. Í æsku ætlaði Berglind sér alls ekki að verða gullsmiður, eins og faðir hennar, því hendur hans voru alltaf svo
Það sem afi hefur smíðað dettur ekkert úr tísku, heldur þykir alltaf flott.
Hvað á ég að gefa barninu mínu að borða? … og öll fjölskyldan nýtur góðs af! Ebba Guðný heldur námskeið þriðjudaginn 24. sept., í Lifandi markaði, Fákafeni 11. kl.20-22
Skráning á ebba@pureebba.com Nánari upplýsingar á www.lifandimarkadur.is Verð aðeins 4000 kr.
Borgartún
1 Fákafen 1 Hæðasmári
www.lifandimarkadur.is
óhreinar eftir vinnudaginn á gullsmíðaverkstæðinu. „Svo sumarið þegar ég var fimmtán ára fékk ég ekki það starf sem ég vildi í unglingavinnunni og þá kom pabbi með þá tillögu að ég færi að vinna hjá honum og þar með var framtíðin ráðin,“ segir hún. Berglind lærði svo gullsmíði í Iðnskólanum og stundaði sitt verknám í fjölskyldufyrirtækinu með föður sinn sem lærimeistara. Síðar fór hún til náms við Sheffield Hallam háskólann á Englandi og lærði vöru- og húsgagnahönnun. Berglind er einn af aðal hönnuðum Jens og hannar og smíðar ýmsar fallegar vörur, svo sem blaðastanda, húsgögn, tækifæriskort og einnig á hún stóran þátt í hönnun gjafavörulínunnar stál í stál ásamt því að vera annar hönnuður skartgripalínunnar Uppsteyt. Berglind smíðar einnig skartgripi í klassísku skartgripalínu Jens. Þar að auki hannar hún umbúðir utan um fyrrnefndar vörur. Berglindi leiðist aldrei í vinnunni og segir engan skort á góðum hugmyndum að hönnun. „Það er eiginlega þannig að því meira sem ég vinn, því fleiri hugmyndir fæ ég. Líkt og ein hugmynd fæði af sér aðra og þannig gengur þetta.“ Hugmyndirnar koma oft þegar hún leggst til svefns á kvöldin. „Þá slaka ég á og fæ alls konar hugmyndir. Ég er með bók á náttborðinu og punkta hugmyndirnar niður svo ég gleymi þeim ekki. Heilinn er svo ótrúlegur. Hann er alltaf að vinna.“ Stundum þegar Berglind
er að prófa sig áfram með nýjar hugmyndir mistakast þær en aðrar hugmyndir fæðast svo að í mistökunum geta leynst tækifæri. Fyrirtækið Jens var stofnað árið 1966 af Jens Guðjónssyni og er Snorri, faðir Berglindar, stjúpsonur Jens. „Pabbi vann alltaf með Jens og unnu þeir alltaf mjög vel saman,“ segir Berglind. Jens lést árið 2010 og segir Berglind hann hafa unnið við smíðar kominn vel á níræðisaldur. „Það er svo gaman með afa hvað gripirnir hans voru í senn nútímalegir en samt sígildir. Það sem hann hefur smíðað dettur ekkert úr tísku, heldur þykir alltaf flott,“ segir hún. Starfsfólkið hjá Jens vinnur vörur fyrirtækisins frá A-Ö en fyrirtækið er þekkt fyrir að nota íslenska steina í sína framleiðslu og fara þau öll saman og tína í fjörum landsins. „Þetta er stundum hörkupúl, sérstaklega þegar við sækjum stóra steina,“ segir Berglind. Aðspurð hvort fjölskyldan ræði ekki mikið um vinnuna þegar meðlimirnir hittast utan hennar segir Berglind svo stundum vera. „Stundum þurfum við að stoppa okkur í vinnuspjalli en það er nú margt annað að gerast hjá okkur líka. Til dæmis á ég eina dóttur sem er eins og hálfs árs og Ingibjörg systir mín tvær ungar dætur líka svo það er um ýmislegt annað en gullsmíði að hugsa hjá okkur,“ segir Berglind og brosir. Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
TAX
FREE
SNYRTIVÖRU
DAGAR
*Að sjálfsögðu fær ríkissjóður 25,5% virðisaukaskatt af þessari sölu. Verðlækkunin 20,32% er alfarið á kostnað Hagkaups.
FRÍHAFNARDAGAR Dagana 12. - 16. september afnemum við virðisaukaskatt* af öllum snyrtivörum.
úr kjötborði
úr kjötborði
úr kjötborði
Svínahnakki
Kindalundir
Kindafille
1.298,kr./kg
2.498,kr./kg
2.398,kr./kg
verð áður 1.598,-/kg
verð áður 3.598,-/kg
verð áður 3.498,-/kg
Fjarðarkaup
KF lambahryggur nýslátrað
KF lambalæri nýslátrað
verð áður 2.149,-/kg
verð áður 1.598,-/kg
2.098,kr./kg
KF Kjötfars eða ömmu kjötfars
13. og 14. september
1.498,kr./kg
Nautahakk ca 2,5kg í poka
Fjallalamb lambalæri (frosið)
398,kr./kg
1.298,kr./kg
1.198,kr./kg
verð áður frá 464,-/kg
verð áður 1.598,-/kg
verð áður 1.398,-/kg
Ali Bacon í pk. þrjár þykktir
1.798,kr./kg verð áður 2.577,-/kg
Búrfells hrossabjúgu 2 fyrir 1
286,kr./pk.
Lesieur íSíO 4 olía
Ananas
498,kr.
248,kr./kg
Vínber blá eða græn
498,kr./kg
verð áður 576,-
- Tilvalið gjafakort
www.FJARDARKAUP.is
Now Möndlumjöl
922,kr.
20%
verð áður 1.152,-
Ananas safi
Haframúslí epla-kanil
548,kr.
682,kr.
verð áður 685,-
verð áður 853,-
verðlækkun
Isola kókosrjómi
Grunnpakki karla eða kvenna
266,kr.
4.798,kr./pk.
verð áður 332,-
verð áður 5.998,-/pk.
Kókosolía
Now Erythritol
1.423,kr.
1.118,kr.
Now husk
1.318,kr.
verð áður 1.779,-
Malaður kanill
Now Stevia ýmsar bragðteg.
verð áður 1.648,-
Now Whey Protein Isolate
1.298,kr./stk.
Biotta Cranberry safi
394,kr.
verð áður 1.398,-
verð áður 493,-
4.798,kr. verð áður 5.998,-
verð áður 1.648,-/stk.
532,kr.
Hemp prótein
verð áður 665,-
Biotta Vita 7 safi
398,kr.
verð áður 498,-
3.998,kr.
Koko mjólk
20%
Udos olía 500ml
2.876,kr.
verð áður 4.998,-
470,kr. verð áður 588,-
verðlækkun
verð áður 3.595,-
Koko súkkulaðimjólk Udos Beyond Greens
Udos olía 250ml
4.404,kr.
1.725,kr.
verð áður 5.505,-
verð áður 2.156,-
Spiru-tein ýmis brögð verð frá
3.551,kr./pk.
Rice prótein
533,kr.
5.358,kr.
verð áður 666,-
verð áður 6.698,-
verð frá 4.439,-
ein-stök verslun Ota Sólgrjón 950g
498,kr. verð áður 518,-
Musli jarðaberja
598,kr. verð áður 698,-
Musli trönuberja
598,kr. verð áður 698,-
Hámark próteindrykkur 250ml 3 teg.
Quaker Havre fras
548,kr.
498,kr.
548,kr./pk.
verð áður 189,-
verð áður 609,-
verð áður 558,-
verð áður 598,-
148,kr./stk.
Weetabix 430g Weetabix súkkulaði 500g
Tilboð gilda til laugardagsins 14. september Opið mánudaga - miðvikudaga frá 09:00 - 18:00, fimmtudaga 09:00 - 18:30, föstudaga 09:00 - 19:00 og laugardaga 10:00 - 16:00, lokað sunnudag - www.fjardarkaup.is
24
viðtal
Helgin 13.-15. september 2013
Lærði að lifa með átröskun Silja Ívarsdóttir fær ekki hungurtilfinningu og borðar eftir klukku. Þrjú ár eru síðan hún útskrifaðist af átröskunarheimili í Bretlandi en áður hafði hún ítrekað verið svipt sjálfræði þar sem hún var við dauðans dyr vegna anorexíu. Silja stundar nú nám í félagsráðgjöf og segir gott að finna að fólk hefur trú á henni.
S
ilja Ívarsdóttir situr einbeitt við námsbækurnar þegar starfsmaður iðjuþjálfunar geðdeilda Landspítalans vísar mér til hennar. „Ég hef enga einbeitingu til að læra heima hjá mér. Ég er eins og ungbarn, þarf að hafa fasta rútínu og mæti alltaf hingað á morgnana til að læra,“ segir hún. Ellefu ár eru síðan Silja var fyrst lögð inn á geðdeild vegna átröskunar og um tíma var hún inniliggjandi meirihluta ársins. Þegar hún var sem veikust neytti hún aðeins örfárra hitaeininga, hreyfði sig jafnvel klukkutímum saman daglega og var ítrekað svipt sjálfræði þar sem hún var í lífshættu. Silja náði miklum árangri þegar hún dvaldi í tvö ár á meðferðarstöð fyrir átröskunarsjúklinga í Bretlandi og síðasta haust hóf hún nám í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Hún hefur lítið á milli handanna og gæti ekki stundað námið nema vegna þess að hún hefur fengið styrk frá forvarna- og fræðslusjóðnum „Þú getur“, en markmið sjóðsins er að styrka til náms þá sem hafa orðið fyrir áföllum eða eiga við geðræn veikindi að stríða.
Myndavélar um allt
í keppni þar sem stúlkur voru hvattar að fækka fötum til að vinna utanlandsferð. Hún grípur um höfuð sér þegar hún rifjar þetta upp. „Ég bara veit ekki hvað ég var að spá.“ Á þessum sama tíma var hún inn og út af geðdeildum vegna anorexíu. „Þetta var erfitt tímabil og ég kunni ekki að takast á við áreitið. Allt í einu voru farnar að birtast myndir af mér í blöðum og þar sem ég var með útlitið á heilanum hugsaði ég ekki um neitt annað en að grenna mig enn meira. Átröskun er auðvitað geðsjúkdómur. Þetta er allt í höfðinu á manni. Ég er í mjög góðu standi núna en í hvert skipti sem ég borða eitthvað óhollt byrja ég að fá sektarkennd en ég reyni að láta það ekki stjórna mér. Ég ætla ekki aftur á þann stað sem ég var.“ Pabbi Silju lést í vélsleðaslysi þegar hún var 12 ára og hún varð flogaveik í framhaldinu. „Mín fyrstu viðbrögð voru flogakast. Síðan fór ég að verða meira flogaveik og um 16 ára aldur þurfti ég
PIPAR\TBWA • SÍA • 132503
Ég hef aldrei hitti Silju áður en hef í gegnum árin séð myndir af henni í fjölmiðlum. Hún tók þátt í hinum íslensku Bachelor-þáttum á sínum tíma og var þá þegar mjög veik. Hún segist hreinlega ekki vita hvað hún var að hugsa að taka þátt í þessum þáttum, auk þess sem það varð henni erfitt að fela átröskunina þar sem myndavélar voru um allt. Í framhaldinu birtust endurtekið myndir af henni í slúðurdálkunum þar sem hún var úti á lífinu, í eitt skiptið eftir að hún tók þátt
Silja Ívarsdóttir gleymir að borða þegar hún lærir á Þjóðarbókhlöðunni og þess vegna mætir hún að eigin ósk á geðdeildina til að sinna heimavinnunni. Ljósmynd/Hari
Öflug fjáröflun fyrir hópinn Samsettir fjáröflunarpakkar eða sérsniðnir eftir óskum hópsins
Hafið samband við sölumenn Rekstrarlands og leitið tilboða. Rekstrarland er byggt á fyrrum rekstrarvörudeild Olís og er dótturfyrirtæki Olíuverzlunar Íslands hf.
Skeifunni 11 | Sími 515 1100
www.rekstrarland.is
mjög sterk lyf því ekkert annað virkaði. Ég byrjaði að fitna mikið af lyfjunum og á stuttum tíma var ég orðin tæp 100 kíló. Sumarið eftir annan bekk í menntaskóla fór ég á útihátíðina Eldborg þar sem mér var nauðgað. Ég sagði engum frá þessu en einhvern veginn fyllti þetta mælinn, ég ákvað að ég vildi breyta mér og fór að grenna mig.“
20 kílóum undir kjörþyngd
Á menntaskólaárunum vann Silja með skóla sem sundlaugarvörður, hafði þannig aðgang að sundlaug utan opnunartíma og fór að fara í sund með vinkonu sinni áður en þær mættu í skólann. „Ég var mjög ýkt í þessu og vinkona mín gafst fljótt upp. En ég hélt áfram og var fljótt farin að æfa þrisvar á dag. Ég var enn í djassballet frá því ég var sjö ára, byrjaði í kickbox, badminton og bootcamp, auk þess sem ég var með kort í ræktinni. Ég léttist um 40 kíló á um fjórum mánuðum. Vegna þess hversu þung ég var í upphafi fór fólk ekki að hafa áhyggjur strax. Á endanum var ég orðin svo horuð að mér var vísað frá þegar ég ætlaði að mæta á æfingar.“ Léttust var Silja um 45 kíló sem er um 20 kílóum undir hennar kjörþyngd. „Ég man að ég bjó um tíma
Þessi mynd af Silju er tekin þegar hún er nýbúin að ljúka meðferð á átröskunarheimili í Bretlandi. Ljósmynd/Úr einkasafni
Framhald á næstu opnu.
Aðeins
íslenskt kjöt
í kjötborði
Aðeins
íslenskt kjöt
Lambakótilettur
1978 2198
í kjötborði
kr./kg
rum
e Við g
kr./kg
a fy
meir
Lambalærissneiðar
1978 2198
kr./kg
kr./kg
ar ba gjarsneið m a L hryg g fram kr./k
9 9 9 1 2298
g rir þi
ir Bestöti í kj
g kr./k
Aðeins
íslenskt kjöt
í kjötborði
Ferskir
Grísasíður pörusteik
898 998
í fiski
ísleAðeins n kjötskt í
kr./kg
kr./kg
Laxaflök, beinhreinsuð
2338 2598
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.
kjöt bor ði
kr./kg
kr./kg
Helgartilboð! 20 Mjólka feti m/ólívum, 250 g
389 429
afslátt % ur
Kotasæla, 200 g
169 188
kr./stk.
kr./stk.
kr./stk.
kr./stk.
SS ítölsk helgarsteik
20
2998 3389 kr./kg
afslátt % ur Coke og Coke light, 1 lítri
198
kr./stk.
255 kr./stk.
Íslenskt spergilkál
549 698
kr./kg
30
kr./kg
kr./kg
afslátt % ur
Trópí appelsínu m/aldinkjöti, 1 lítri
198 222
kr./stk.
kr./stk.
Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
Egils Orka 0,5 lítri
129 195
kr./stk.
kr./stk.
Daim Double, 56 g
149 169
kr./stk.
kr./stk.
26
viðtal
Helgin 13.-15. september 2013
með mömmu í tíu hæða blokk. Þá vaknaði ég á nóttunni, athugaði hvort hún væri ekki örugglega sofandi og svo hljóp ég upp og niður tröppurnar í húsinu. Ég var alltaf að reyna að brenna sem mestu og settist þess vegna aldrei niður. Ef ég var að lesa bók þá las ég standandi. Ég var meira að segja hrædd við matarlykt og var búin að telja mér trú um að matarlykt fitaði mig.“
Eins og að vera alkóhólisti
Um árabil var það sama hringrásin hjá Silju. „Ég var vannærð í lífshættu, tekin með valdi inn í meðferð. Mér var hleypt út aftur þegar ég var búin að þyngjast. Þá grennti ég mig aftur, var aftur orðin vannærð í lífshættu og svipt sjálfræði. Þetta bara gekk svona.“ Hún segir meðferðarúrræðin hér alls ekki hafa hentað sér og kennir fjársveltu heilbrigðiskerfi um að ekki sé hægt að gera betur. Silja var loks send í meðferð til Bretlands þar sem hún var í tvö ár og sneri aftur heim árið 2010. Glímunni við sjúkdóminn er hvergi nærri lokið þó hún sé á góðum stað í dag. „Þetta er svona eins og að vera alkóhólisti. Ég tek bara einn dag í einu. Þarna úti lærði ég að þekkja sjálfa mig og það er það sem hjálpar mér hvað mest. Ég veit hvenær ég get átt von á því að falla, ég veit við hvers konar aðstæður það er og ég reyni þá að forðast þær aðstæður og leita mér hjálpar þegar ég þarf á henni að halda.“
Fengi ekki námslán
Hér er Silja í stórafmæli hjá systur sinni. Allir gæddu sér á kökum nema hún. Hún segist samt hafa fengið sér á disk og fiktað í kökunni með gaffli til að fólk héldi að hún væri að fara að borða. Ljósmynd/Úr einkasafni
Ég var meira að segja hrædd við matarlykt og var búin að telja mér trú um að matarlykt fitaði mig.
mér finnst ég vera orðin sterkari.“ Þar sem Silja er aðeins í þremur fögum þessa önnina uppfyllir hún ekki skilyrði Lánasjóðs íslenskra námsmanna til að fá námslán. Hún lifir á örorkubótum og skiptir styrkurinn frá „Þú getur“-sjóðnum sköpum fyrir hana. „Ég fékk núna í annað sinn úr sjóðnum greitt bæði fyrir skólagjöldum og bókum. Án styrksins gæt ég ekki stundað nám. Hann hefur gefið mér mikla von. Það eru tvö ár síðan fólk hélt að það yrði aldrei neitt úr mér. Nú ætla ég ekki að gefast upp.“ Hún vonast til þess að seinna meir geti hún starfað sem félags-
ráðgjafi og miðlað af reynslu sinni af veikindunum. „Námið hjálpar mér líka að halda mínu striki því ég veit að ég get ekki verið lasin að sinna skjólstæðingum. Það heldur mér gangandi. Þegar styrkurinn var afhentur tók ég á móti honum fyrir framan hóp af fólki. Þá var talað vel um mig og minn árangur, og mér fannst fólk trúa að það væri að rætast úr mér. Ég veit að það er fólk sem trúir á mig og það er mikilvægt.“ Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A 1 3 - 2 2 0 6
Úr ljóðinu Fjallganga eftir Tómas Guðmundsson
Álag er meðal þess sem gerir Silju veikari fyrir. Áður en hún byrjaði í félagsráðgjöf hafði hún reynt fyrir sér í nokkrum fögum, alltaf tekið fullt nám og gefist upp þegar prófin byrjuðu. „Núna er ég bara hjá mömmu í kringum prófin. Ég tek enga óþarfa áhættu. Ég fæ ekki hungurtilfinningu þannig að ég þarf að borða eftir klukku. Ég hef prófað að læra á Þjóðarbókhlöðunni en þá gleymdi ég bara að borða. Það heldur mér líka við efnið að fá að læra hér í íðjuþjálfuninni. Mér finnst það líka gott því það minnir á hvað ég er komin langt. Nú er enginn sem heldur mér hér. Ég fer bara heim þegar ég vil.“ Silja vill að fólk viti sögu sína til að gefa öðrum von. „Flestir voru vissir um að ég myndi ekki lifa til þrítugs. Nú er ég nýorðin 31 árs.“ Hún segist hafa sæst við að hún getur ekki verið í fullu námi og hugsað um batann. „Ég hef samþykkt að ég þarf hjálp. Kannski get ég seinna tekið meira nám. Ég tek fleiri einingar núna en í fyrra því
SJÁIÐ TINDINN! ÞARNA FÓR ÉG
SKÓR BOLIR BUXUR HÚFUR HANSKAR ÍÞRÓTTAGALLAR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ JAKKAR FÓTBOLTASKÓR GÖTUSKÓR KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP STÍGVÉL KULDASKÓR ÚLPUR SUNDFATNAÐUR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ REGNFATNAÐUR PEYSUR ÆFINGASKÓR INNANHÚSSKÓR KÖRFUBOLTASKÓR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP SKÓR BOLIR BUXUR HÚFUR HANSKAR ÍÞRÓTTAGALLAR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ JAKKAR FÓTBOLTASKÓR GÖTUSKÓR KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP STÍGVÉL KULDASKÓR ÚLPUR SUNDFATNAÐUR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ REGNFATNAÐUR PEYSUR ÆFINGASKÓR INNANHÚSSKÓR KÖRFUBOLTASKÓR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP SKÓR BOLIR BUXUR HÚFUR HANSKAR ÍÞRÓTTAGALLAR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ JAKKAR FÓTBOLTASKÓR GÖTUSKÓR KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP STÍGVÉL KULDASKÓR ÚLPUR SUNDFATNAÐUR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ REGNFATNAÐUR PEYSUR ÆFINGASKÓR INNANHÚSSKÓR KÖRFUBOLTASKÓR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP SKÓR BOLIR BUXUR HÚFUR HANSKAR ÍÞRÓTTAGALLAR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ JAKKAR FÓTBOLTASKÓR GÖTUSKÓR KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP STÍGVÉL KULDASKÓR ÚLPUR SUNDFATNAÐUR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ REGNFATNAÐUR PEYSUR ÆFINGASKÓR INNANHÚSSKÓR KÖRFUBOLTASKÓR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP SKÓR BOLIR BUXUR HÚFUR HANSKAR ÍÞRÓTTAGALLAR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ JAKKAR FÓTBOLTASKÓR GÖTUSKÓR KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP STÍGVÉL KULDASKÓR ÚLPUR SUNDFATNAÐUR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ REGNFATNAÐUR PEYSUR ÆFINGASKÓR INNANHÚSSKÓR KÖRFUBOLTASKÓR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP SKÓR BOLIR BUXUR HÚFUR HANSKAR ÍÞRÓTTAGALLAR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ JAKKAR FÓTBOLTASKÓR GÖTUSKÓR KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP STÍGVÉL KULDASKÓR ÚLPUR SUNDFATNAÐUR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ REGNFATNAÐUR PEYSUR ÆFINGASKÓR INNANHÚSSKÓR KÖRFUBOLTASKÓR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP SKÓR BOLIR BUXUR HÚFUR HANSKAR ÍÞRÓTTAGALLAR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ JAKKAR FÓTBOLTASKÓR GÖTUSKÓR KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP STÍGVÉL KULDASKÓR ÚLPUR SUNDFATNAÐUR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ REGNFATNAÐUR PEYSUR ÆFINGASKÓR INNANHÚSSKÓR KÖRFUBOLTASKÓR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP SKÓR BOLIR BUXUR HÚFUR HANSKAR ÍÞRÓTTAGALLAR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ JAKKAR FÓTBOLTASKÓR GÖTUSKÓR KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP STÍGVÉL KULDASKÓR ÚLPUR SUNDFATNAÐUR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ REGNFATNAÐUR PEYSUR ÆFINGASKÓR INNANHÚSSKÓR KÖRFUBOLTASKÓR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP SKÓR BOLIR BUXUR HÚFUR HANSKAR ÍÞRÓTTAGALLAR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ JAKKAR FÓTBOLTASKÓR GÖTUSKÓR KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP STÍGVÉL KULDASKÓR ÚLPUR SUNDFATNAÐUR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ REGNFATNAÐUR PEYSUR ÆFINGASKÓR INNANHÚSSKÓR KÖRFUBOLTASKÓR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP SKÓR BOLIR BUXUR HÚFUR HANSKAR ÍÞRÓTTAGALLAR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ JAKKAR FÓTBOLTASKÓR GÖTUSKÓR KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP STÍGVÉL KULDASKÓR ÚLPUR SUNDFATNAÐUR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ REGNFATNAÐUR PEYSUR ÆFINGASKÓR INNANHÚSSKÓR KÖRFUBOLTASKÓR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP SKÓR BOLIR BUXUR HÚFUR HANSKAR ÍÞRÓTTAGALLAR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ JAKKAR FÓTBOLTASKÓR GÖTUSKÓR KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP STÍGVÉL KULDASKÓR ÚLPUR SUNDFATNAÐUR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ REGNFATNAÐUR PEYSUR ÆFINGASKÓR INNANHÚSSKÓR KÖRFUBOLTASKÓR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP SKÓR BOLIR BUXUR HÚFUR HANSKAR ÍÞRÓTTAGALLAR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ JAKKAR FÓTBOLTASKÓR GÖTUSKÓR KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP STÍGVÉL KULDASKÓR ÚLPUR SUNDFATNAÐUR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ REGNFATNAÐUR PEYSUR ÆFINGASKÓR INNANHÚSSKÓR KÖRFUBOLTASKÓR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP SKÓR BOLIR BUXUR HÚFUR HANSKAR ÍÞRÓTTAGALLAR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ JAKKAR FÓTBOLTASKÓR GÖTUSKÓR KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP STÍGVÉL KULDASKÓR ÚLPUR SUNDFATNAÐUR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ REGNFATNAÐUR PEYSUR ÆFINGASKÓR INNANHÚSSKÓR KÖRFUBOLTASKÓR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP SKÓR BOLIR BUXUR HÚFUR HANSKAR ÍÞRÓTTAGALLAR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ JAKKAR FÓTBOLTASKÓR GÖTUSKÓR KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP STÍGVÉL KULDASKÓR ÚLPUR SUNDFATNAÐUR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ REGNFATNAÐUR PEYSUR ÆFINGASKÓR INNANHÚSSKÓR KÖRFUBOLTASKÓR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP SKÓR BOLIR BUXUR HÚFUR HANSKAR ÍÞRÓTTAGALLAR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ JAKKAR FÓTBOLTASKÓR GÖTUSKÓR KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP STÍGVÉL KULDASKÓR ÚLPUR SUNDFATNAÐUR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ REGNFATNAÐUR PEYSUR ÆFINGASKÓR INNANHÚSSKÓR KÖRFUBOLTASKÓR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP SKÓR BOLIR BUXUR HÚFUR HANSKAR ÍÞRÓTTAGALLAR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ JAKKAR FÓTBOLTASKÓR GÖTUSKÓR KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP STÍGVÉL KULDASKÓR ÚLPUR SUNDFATNAÐUR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ REGNFATNAÐUR PEYSUR ÆFINGASKÓR INNANHÚSSKÓR KÖRFUBOLTASKÓR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP SKÓR BOLIR BUXUR HÚFUR HANSKAR ÍÞRÓTTAGALLAR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ JAKKAR FÓTBOLTASKÓR GÖTUSKÓR KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP STÍGVÉL KULDASKÓR ÚLPUR SUNDFATNAÐUR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ REGNFATNAÐUR PEYSUR ÆFINGASKÓR INNANHÚSSKÓR KÖRFUBOLTASKÓR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP SKÓR BOLIR BUXUR HÚFUR HANSKAR ÍÞRÓTTAGALLAR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ JAKKAR FÓTBOLTASKÓR GÖTUSKÓR KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP STÍGVÉL KULDASKÓR ÚLPUR SUNDFATNAÐUR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ REGNFATNAÐUR PEYSUR ÆFINGASKÓR INNANHÚSSKÓR KÖRFUBOLTASKÓR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP SKÓR BOLIR BUXUR HÚFUR HANSKAR ÍÞRÓTTAGALLAR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ JAKKAR FÓTBOLTASKÓR GÖTUSKÓR KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP STÍGVÉL KULDASKÓR ÚLPUR SUNDFATNAÐUR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ REGNFATNAÐUR PEYSUR ÆFINGASKÓR INNANHÚSSKÓR KÖRFUBOLTASKÓR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP SKÓR BOLIR BUXUR HÚFUR HANSKAR ÍÞRÓTTAGALLAR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ JAKKAR FÓTBOLTASKÓR GÖTUSKÓR KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP STÍGVÉL KULDASKÓR ÚLPUR SUNDFATNAÐUR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ REGNFATNAÐUR PEYSUR ÆFINGASKÓR INNANHÚSSKÓR KÖRFUBOLTASKÓR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP SKÓR BOLIR BUXUR HÚFUR HANSKAR ÍÞRÓTTAGALLAR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ JAKKAR FÓTBOLTASKÓR GÖTUSKÓR KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP STÍGVÉL KULDASKÓR ÚLPUR SUNDFATNAÐUR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ REGNFATNAÐUR PEYSUR ÆFINGASKÓR INNANHÚSSKÓR KÖRFUBOLTASKÓR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP SKÓR BOLIR BUXUR HÚFUR HANSKAR ÍÞRÓTTAGALLAR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ JAKKAR FÓTBOLTASKÓR GÖTUSKÓR KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP STÍGVÉL KULDASKÓR ÚLPUR SUNDFATNAÐUR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ REGNFATNAÐUR PEYSUR ÆFINGASKÓR INNANHÚSSKÓR KÖRFUBOLTASKÓR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP SKÓR BOLIR GERBUXUR HÚFUR HANSKAR ÍÞRÓTTAGALLAR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ JAKKAR FÓTBOLTASKÓR GÖTUSKÓR KOMDU OG GER INTERSPORT LINDUM / SÍMI 585 7260 / lindir@intersport.is / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 11- 19. LAU. 11 - 18. SUN. 12–18. ÐU GÓÐ KAUP STÍGVÉL KULDASKÓR ÚLPUR SUNDFATNAÐUR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ REGNFATNAÐUR PEYSUR ÆFINGASKÓR INNANHÚSSKÓR KÖRFUBOLTASKÓR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP SKÓR BOLIR BUXUR HÚFUR HANSKAR ÍÞRÓTTAGALLAR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ JAKKAR FÓTBOLTASKÓR GÖTUSKÓR KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP STÍGVÉL KULDASKÓR ÚLPUR SUNDFATNAÐUR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ REGNFATNAÐUR PEYSUR ÆFINGASKÓR INNANHÚSSKÓR KÖRFUBOLTASKÓR MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP SKÓR BOLIR BUXUR HÚFUR
N A L A S R A G N I M RÝ
I G N A G M U L L U ER Í F
Í INTERSPORT LI NDUM
Á R U R Ö V R A L L A
i t t æ l s f a % 0 8 0 2
KOMDU OG GERÐ U FRÁBÆR KAUP ! UM D N I L Í R A K O L N VERSLUNI
28
viðtal
Helgin 13.-15. september 2013
Elskar að moka skít Björt Ólafsdóttir tók sæti á alþingi eftir síðustu kosningar og tekur nýja starfið alvarlega. Hún á sæti í atvinnuveganefnd og hefur að undanförnu ferðast um landið og rætt við fólk tengt fiskvinnslu um framtíð greinarinnar. Einu góðviðrishelgina í júlí giftist hún unnusta sínum til tíu ára en lenti í því óhappi tíu dögum fyrir brúðkaupið að detta af þaki niður á stétt og brjóta í sér allar framtennur í efri gómi svo á tímabili var tvísýnt hvort af brúðkaupinu gæti orðið. Björt ólst upp að Torfastöðum þar sem foreldrar hennar ráku meðferðarheimli fyrir börn. Hún veitt fátt betra en að fara í sveitina og moka skít og semur alþingisræður við moksturinn.
B
laðamaður mælti sér mót við Björtu á heimili hennar í miðbæ Reykjavíkur snemma morguns rigningardag einn í vikunni. Fundi hjá atvinnuveganefnd hafði verið frestað og því gat hún gefið sér góðan tíma í spjall yfir kaffi og tei. Björt er þrítug og árið hefur verið viðburðaríkt hjá henni því í byrjun sumars tók hún sæti á alþingi í fyrsta sinn og giftist svo unnusta sínum til tíu ára í júlí. Framhald af sumarþingi er nýhafið og nýtti Björt tímann í sumar til að ferðast um landið og hitta útvegsfólk og aðra tengda fiskvinnslu til að kynna sér málin fyrir starfið í atvinnuveganefnd. „Ég er utan af landi og finnst Það lítið mál að banka bara upp á og biðja fólk um að útskýra fyrir mér sín sjónarmið,“ segir Björt sem er þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður. „Sumir ráku upp stór augu yfir því að höfuðborgar þingmaður kæmi út á land að kynna sér málin en allir tóku mér vel. Fólk var líka þakklátt fyrir að ég gæfi mér tíma í þetta,“ segir hún. Björt telur mikilvægt að fulltrúar í nefndum alþingis fari út á meðal fólks, taki stöðuna og eigi í samskiptum og skoðanaskiptum. Enn á Björt eftir að heimsækja nokkur bæjarfélög sem eru í mikilli og fjölbreyttri útgerð en segir það reynslu sína enn sem komið er að fólk sé almennt sammála um að greiða eigi fyrir afnot af auðlindinni, hvort sem það sé útvegs- og fiskverkafólk eða íbúar í 101 Reykjavík. „Spurningin er auðvitað hversu hátt það gjald á að vera, svo við verðum bara að ræða það. Mér hefur sýnst að undanfarið hafi verið einblínt á smáatriðin en við þurfum að setja okkur sameiginleg markmið um þjóðararðinn í sjávarútvegi út frá heildarmyndinni.“
Breyttir starfshættir eru harðkjarna stefnumál
Eitt af meginstefnumálum Bjartrar framtíðar er að breyta vinnubrögðum alþingis og auka tiltrú fólks á því. Björt segir það algjört grundvallarmál til að ná árangri á því sviði og þetta sé alls ekki léttvægt stefnumál. „Þetta hríslast niður í allt, alla hagsæld á Íslandi ef fólk getur ekki treyst stjórnmálamönnum og að þeir geti ekki tekið góðar ákvarðanir í sameiningu til langs tíma.“ Því sé svo mikilvægt að ríkisstjórnir hvers tíma brjóti odd af oflæti sínu og bjóði minnihlutanum að borðinu. Ef sem flest er unnið í heiðarlegri samvinnu eru mun minni líkur á að öllu verði breytt við valdaskipti. „Það er því mjög klókt og heiðarlegt af ríkisstjórnum að taka ákvarðanir í samvinnu við minnihlutann ef þær vilja byggja til framtíðar.“ Björt segir stöðuna vera þannig núna að málþóf sé eina vopnið sem stjórnarandstaðan hafi. „Það er óskilvirk aðferð. Svona vinnubrögð myndu ekki tíðkast á neinum öðrum vinnustað. Að tefja málin eins og hægt er til að pota í stjórnina svo hún komi til móts við minnihlutann. Hvar annars staðar vinnur fólk svona? Þetta er auðvitað grátbroslegt.“ Hún telur þó að alþingi sé að mörgu leyti heillandi vinnustaður þar sem margar litríkar persónur starfi. „Við gætum samt gert betur til að stjórnmálin skilji
Þegar mér bauðst að taka sæti á lista Bjartrar framtíðar sagði ég já en að ég myndi ekki vera fyrir aftan einhverja helvítis kalla svo ég fékk fyrsta sætið. Mynd/Hari
meira eftir sig.“ Björt leggur áherslu á að ekki sé nóg að tala um breyttar stjórnmálahefðir heldur standi upp á þingmenn Bjartrar framtíðar sem leggja mikið kapp á að sýna þau í verki, til dæmis með því að taka ekki þátt í málþófi. „Við spilum ekki með í leikjum sem við teljum til mikilla trafala og leiða af sér óhagræði. Ef við alþingismenn færum þetta flokkaegó út fyrir rammann tekst að breyta stjórnmálunum og við getum farið að vinna að sameiginlegum markmiðum til framtíðar.“ Björt hefur brennandi áhuga á þingmannsstarfinu og vinnudeginum lýkur ekki á hefðbundnum tíma. „Það gerist stundum að ég er búin að meðtaka eitthvað yfir daginn og svo á kvöldin gerjast hugmyndir tengdar því. Oft þegar ég er lögst á koddann á kvöldin sprett ég fram úr rúminu og kveiki á tölvunni og dúndra einhverju þar inn því ég held að ég hafi komist að einhverju sem eigi eftir að valda miklum straumhvörfum,“ segir hún og hlær en bætir við að hún reyni þó að hafa tímann á milli fimm og átta heilagan og þau hjónin skiptast þá á að sækja Garp, fjögurra ára son sinn á leikskóla og elda kvöldmat.
Íslenskt samfélag er frábært
Þingseta hafði aldrei verið einn af draumum Bjartar í lífinu heldur vaknaði áhuginn þegar Besti flokkurinn tók við stjórnartaumunum í Reykjavík. Þær Heiða Kristín, annar formanna Bjartrar framtíðar, eru vinkonur úr MH og hafði Björt kynnst starfinu í gegnum hana. Björt segist vanalega vera snögg til en þegar að þingframboði kom hafi hún tekið langan tíma í að taka ákvörðun. Björt komst að þeirri niðurstöðu að hún hefði erindi á alþingi og fór þá á fullt í kosningabaráttuna. „Það var kannski af sjálfsbjargarviðleitni því ég vil hafa alla mína í kringum mig og það má ekki verða þannig að fólk neyðist til að flytja í burtu frá Íslandi því það sé ekki gott að búa hér. Við stöndum frammi fyrir því í dag að fólkið sem er okkar stoðkerfi; læknar, hjúkrunarfræðingar og annað heilbrigðisstarfsfólk getur ekki setið við lengur og er annaðhvort að fara frá Íslandi eða kemur ekki heim eftir nám erlendis. Við verðum að taka því alvarlega og gera bót á. Þegar mér bauðst að taka sæti á lista Bjartrar framtíðar sagði ég já en að ég myndi ekki vera fyrir aftan einhverja helvítis kalla. Þau settu mig því í
fyrsta sætið!“ Björt segir íslenskt samfélag að mörgu leyti frábært og vill efla það enn frekar. „Við erum svo örugg hér og frjáls og ekki hrædd um börnin okkar úti við. Maður kannski býr uppi í sveit og fer á hestbaki í sjoppuna. Þetta er paradís.“
Ólst upp á tólf manna heimili
Í bernsku bjó Björt með fjölskyldu sinni að Torfastöðum í Biskupstungum við sérstakar heimilisaðstæður því foreldrar hennar, þau Ólafur Einarsson og Drífa Kristjánsdóttir, ráku meðferðarheimili fyrir unglinga. Þau systkinin eru þrjú og hjá þeim voru yfirleitt sex til sjö börn. „Maður þurfi að kljást við hluti með þeim og upplifði þeirra stöðu mjög sterkt og það hefur mótað mig.“ Sum þeirra heldur Björt enn sambandi við í dag en önnur hittir hún aðeins á förnum vegi. „Sumum varð ég mjög tengd því þau hafa þurft á meiri stuðningi að halda og leitað hans hjá mömmu og pabba. Ég á tvo albræður og einn til sem er eins og bróðir minn og er hluti af fjölskyldunni. Dagurinn hjá stóru fjölskyldunni var yfirleitt þannig að þau borðuðu öll saman morgunmat við langborð og svo fóru
viðtal 29
Helgin 13.-15. september 2013
Björt og alsystkini hennar með skólabíl í grunnskólann í Reykholti í tveggja kílómetra fjarlægð. Mamma hennar er kennari og kenndi hinum börnunum á heimilinu. „Svo komum við heim úr skólanum og fórum í útigallann og sinntum útiverkunum og svo voru kannski bakaðar kökur fyrir síðdegiskaffið. Það þurftu alltaf að vera tvær því við vorum svo mörg. Ég hef sagt það áður að tilfinningin hjá mér er sú að mamma og pabbi hafi sofið með annað augað opið í tuttugu til þrjátíu ár. Það voru ekki neinar dag- eða næturvaktir heldur sáu þau um öll börnin, alltaf.“
Formannstíðin í Geðhjálp lærdómsríkur tími
Björt lauk BS gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands og MA gráðu í mannauðsstjórnun frá háskólanum í Lundi í Svíþjóð og hafði starfað á geðdeildum í nokkurn tíma þegar hún tók við stöðu formanns Geðhjálpar sem eru frjáls félagasamtök og vann Björt þar í sjálfboðavinnu. „Á þessum tíma var ég nýbúin að fá vinnu hjá Capacent en svo eftir að hafa öðlast reynslu af störfum á geðdeildum ákvað ég að bjóða mig fram sem formaður Geðhjálpar.“ Björt sinnti formannsstarfinu í tæp tvö ár. Hún lét af störfum eftir að hún tók sæti á lista Bjartrar framtíðar. „Fljótlega eftir að ég tók þá ákvörðun að bjóða mig fram komu fram ásakanir um ólýðræðisleg vinnubrögð innan Geðhjálpar. Ég mat það þannig á þessum tíma að það væri samtökunum fyrir bestu að ég sjálf gerði hlutina ekki upp í fjölmiðlum og stigi til hliðar. Það er unnið mjög gott og þarft starf þarna sem byggir á því að sátt ríki og að fólk úti í samfélaginu sé óhrætt að leita sér þar aðstoðar. Ósætti getur alltaf komið upp þar sem ólíkir einstaklingar koma saman og vinna að hugðarefnum sínum.“ Á sínum tíma hafi stjórnin verið ósammála um hvort selja ætti húsnæði Geðhjálpar við Túngötu í Reykjavík. „Svo var það selt um daginn á hærra verði en okkur bauðst á þessum tíma sem er mjög ánægjuleg niðurstaða,“ segir Björt sem kveðst ánægð með að hafa verið staðföst meðan mesti stormurinn reið yfir því það hafi verið Geðhjálp fyrir bestu. „Þetta var lærdómsríkt en það er gott að hafa farið í gegnum svona reynslu. Maður lærir að þekkja styrkleika sína og hvers maður er megnugur. Það er ákveðinn léttir að vera búin að átta sig á því og sjálfstraustið eflist í leiðinni. Kannski bíður þingmannsstarfið upp á eitthvað svipað, maður veit ekki.“
Fann eiginmanninn á Bókhlöðunni
Síðasta sumar giftist Björt unnusta sínum til tíu ára, Birgi Viðarssyni en þau kynntust í gegnum sameiginlega vini þegar hún var að lesa fyrir stúdentsprófin í MH. „Ég sá hann fyrst á Bókhlöðunni og sagði vinkonu minni frá þessum sæta strák í rauða anorakknum sem ég hafði komið auga á. Þá kom í ljós að hann var vinur kærasta hennar sem hún var nýbyrjuð með og svo kynntumst við í framhaldi af því. Pabba leist ekki vel á hann í byrjun því hann var úr Breiðholtinu og það sem verra var, með ofnæmi fyrir öllum dýrum. „Ertu viss,“ spurði pabbi.“ Björt veit fátt betra en að fara í sveitina til foreldra sinna og segist gjörsamlega elska að moka skít. „Eftir að þinginu lauk í sumar fórum við fjölskyldan þangað og ég var þyljandi upp þingræður í hausnum í skítagallanum á meðan ég var að moka. Það er mjög góð leið til að fá útrás,“ segir hún af miklum sannfæringarkrafti. Í júlí héldu þau Björt og Birgir stórt
brúðkaup að Torfastöðum sem stóð yfir heila helgi. Tíu dögum áður þegar hún var í óða önn að undirbúa brúðkaupið datt hún niður af húsþaki og lenti á stétt með þeim afleiðingum að allar framtennurnar í efri gómi brotnuðu. „Ég var uppi á þaki að þrífa rennur svo við gætum farið að mála. Á leiðinni niður þegar ég steig í fyrsta þrepið á stiganum datt hann undan mér og ég féll niður. Ég lenti á stéttinni og svo frussuðust tennurnar út úr mér en þær brotnuðu alveg við rótina.“ Við fallið brotnuðu fjórar tennur en Björt slapp við önnur teljandi meiðsli. Fólkið í kringum Björtu fékk áfall við að sjá hana blóðuga og tannlausa á stéttinni en fyrst um sinn
var hún róleg og tók stjórn ina í sínar hendur og lét hringja í vin bróður síns, Jón Steindór Sveinsson, tannlækni á Selfossi. „Hann var upptekinn á fundi svo við náðum ekki í hann en ákváðum að bruna samt á Selfoss og treysta á að hitta hann. Þá var hann á leiðinni í ferðalag með fjölskylduna en var boðinn og búinn að hjálpa mér, en ferðalagið þeirra frestaðist því miður um nokkra klukkutíma.“ Á leiðinni á Selfoss gerði Björt sér grein fyrir því að sennilega þyrfti að fresta brúðkaupinu og fékk þá áfall því búið var að bjóða hundrað og sjötíu manns. „Þegar ég áttaði mig á þessu féllu nokkur tár, ég varð svo hrikalega svekkt og þetta var alls ekki skemmtileg
reynsla. Við búin að vera saman í tíu ár og stóri dagurinn að nálgast svo þurfti þetta akkúrat að gerast á þessu augnabliki.“ Við komuna til Selfoss var eiginmaðurinn tilvonandi búinn að jafna sig á sínu sjokki og stóð eins og klettur við hlið Bjartar. „Þetta var ágætis áminning um það hvers vegna ég vildi giftast honum því þarna sýndi hann enn og aftur hvað hann er mikill klettur þegar á reynir.“ Hrakfallasagan endaði þó eins vel og hægt er því nýju tennurnar eru alveg eins og þær sem fyrir voru og hafa haldist á sínum stað síðan. „Hefði ég farið til einhvers annars sem hefði ekki þekkt mig er ekki víst að þær væru eins því ég var auð-
vitað ekki með mynd af tönnunum á mér þegar ég mætti á stofuna. Tannlæknirinn vissi að ég var með frekjuskarð fyrir og það fékk sem betur fer að halda sér. Ekki þurfti að fresta brúðkaupinu og dagana fram að því tók Björt því rólega og gerði gott úr orðnum hlut. „Birgir keypti djúsvél og ég fór bara á safakúrinn. Það var fínt að afstressa sig svona fyrir brúðkaupið og slappa af heima. Svo var slysið líka efni í marga góða brandara í brúðkaupinu sem var ein af stóru stundunum í mínu lífi. Dásamlegur dagur alveg hreint.“ Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
Sölusýning Sölusýning á morgun frá kl. 10 til 16. Á morgun, laugardag, efnum við til sölusýningar í verslun okkar að Nóatúni 4. Þar gefst tækifæri til að skoða allt það nýjasta sem við bjóðum, m.a. eldunartæki, kæli- og frystitæki, þvottavélar, þurrkara, uppþvottavélar, ryksugur, smátæki, rakatæki og mikið úrval af alls kyns lömpum til heimilisnota.
Fjöldi tilboða í tilefni dagsins. Veittur verður afsláttur af öllum vörum. Látið sjá ykkur og njótið dagsins með okkur. Það verður heitt á könnunni!
30
viðtal
Helgin 13.-15. september 2013
Linda Ásgeirsdóttir og Hrefna Hallgrímsdóttir hafa komið fram sem Skoppa og Skrítla í næstum tíu ár. Þær eru ekkert á leiðinni að fara að hætta. Ljósmynd/Hari
Sumum finnst við óþolandi jákvæðar Hrefna Hallgrímsdóttir og Linda Ásgeirsdóttir hafa verið heimilisvinir á mörgum barnaheimilum um árabil. Eftir tæplega tíu ára samstarf liggja leiksýningar, geisladiskur, tíu DVD-diskar og sjónvarpsþættir eftir Skoppu og Skrítlu og í vikunni kom fyrsta bók þeirra út. Á næsta ári flytur Linda út til Kaliforníu og þá hyggjast þær láta á það reyna hvort heimurinn sé tilbúinn fyrir Koko og Kiki eins og Skoppa og Skrítla kallast á ensku.
O
kkur þykir óskaplega vænt um að það sem við erum að gera. Okkur þykir líka mjög vænt um að aðrir taki því vel. Við vitum að það er engan veginn sjálfsagt,“ segja leikkonurnar Hrefna Hallgrímsdóttir og Linda Ásgeirsdóttir sem um árabil hafa skemmt yngstu kynslóðinni sem Skoppa og Skrítla. Mikið stendur nú til hjá þeim stöllum. Í vikunni gáfu þær út bók, framundan er leikferð til Noregs, útgáfa á nýjum DVD-diski og frumsýning á nýrri sýningu í Borgarleikhúsinu. Þar með er þó ekki allt talið því á næsta ári verða tíu ár liðin frá því Skoppa og Skrítla komu fram á sjónarsviðið og þeim tímamótum verður fagnað með veglegum hætti.
Öðruvísi áherslur foreldra
Hrefna og Linda taka á móti blaðamanni á skrifstofu sinni. Þar er augljóst að undirbúningur stendur yfir fyrir tilvonandi verkefni og búið er að pakka niður DVD-diskum og fleiru fyrir heimsókn til Noregs í næstu viku. „Það er oft búið að biðja okkur um að koma til Noregs og núorðið búa svo margir Íslendingar þar að við gátum ekki sagt nei,“ segja þær um ferðina. Skoppa og Skrítla heimsækja Bergen, Osló, Kristjánssand og Stafangur. Það er enginn glamúr yfir ferðalaginu, þær gista hjá frænda manns Lindu og frænku hennar. „Við erum sófadýr. Það er gott því þá hittir maður fólkið – það er skemmtilegra.“ Þær byrja á að segja mér að hug-
myndin með Skoppu og Skrítlu sé að framleiða barnaefni fyrir börn, ekki fullorðna. „Það hefur alltaf verið stefnan, hrein og bein. Við viljum geta verið stoltar af því sem við sýnum öðrum börnum, þau eiga ekki bara að vera sett í geymslu fyrir framan sjónvarpið.“ Þær segjast finna talsverðan mun á foreldrum í dag og þegar þær fóru fyrst af stað. „Það eru öðruvísi áherslur. Fólk skoðar núna leikskóla og spyr hvað þeir hafi upp á að bjóða. Það er orðið lífsstíll hjá fólki hvernig það eldur upp barnið sitt. Og það skiptir miklu máli.“
Blundar mikið barnshjarta í okkur
Hrefna og Linda kynntust fyrst þegar þær léku saman í Hróa hetti sem settur var upp í Húsdýragarðinum sumarið 1998. Það var ungur athafnamaður, Gísli Örn Garðarsson, sem setti sýninguna upp og í leikhópinn völdust margir sem síðar áttu eftir að láta til sín taka á leiklistarsviðinu. Í hópnum voru til að mynda Gunnar Hansson, Sveppi, Marta Nordal, Agnar Jón Egilsson, Gottskálk Dagur Sigurðarson og Gunnar Gunnsteinsson auk Hrefnu og Lindu. Upphaf Skoppu og Skrítlu má aftur á móti rekja til þess þegar Hrefna eignaðist sitt fyrsta barn. „Ég eignaðist dreng sem vildi fljótt fara að skoða heiminn og lífið. Ég fann ekkert íslenskt barnaefni sem ég gat haldið að honum. Ég var búsett í Bandaríkjunum og horfði á Baby Einstein og fleira í þeim dúr
og hugsaði með mér af hverju slíkt efni væri ekki til á íslensku. Þannig að ég setti mig í samband við Lindu og sagði, nú gerum við eitthvað í þessu!“ Linda var á þessum tíma að leika í Latabæ og tók vel í hugmyndir Hrefnu. Þær segjast reyndar báðar hafa togast í áttina að því að vinna með börnum. „Þetta velur mann líka,“ segir Linda. „Já, það blundar ótrúlega mikið barnshjarta í okkur. Ég segi alltaf við börnin mín: Lífið er ekki alltaf skemmtilegt en er þó ekki skemmtilegra en við gerum það sjálf. Það koma alltaf erfiðleikar en það skiptir miklu máli með hvaða hugarfari maður fer í þá. Maður fer svo langt á hugarfarinu,“ segir Hrefna. Það er einmitt þetta hugarfar sem einkennir Skoppu og Skrítlu, þessi ótrúlega jákvæðni. Þegar maður spjallar við Hrefnu og Lindu er augljóst að þessi jákvæðni er engin tilgerð. „Sumum finnst við óþolandi jákvæðar. En er það ekki betra en að vera sjúklega neikvæður?" spyr Hrefna.
Tíu ára afmæli á næsta ári
Nú hafa þær skilað nær tíu árum í hlutverki Skoppu og Skrítlu. Á verkalistanum eru leikrit, bíómynd, tíu DVD-diskar, geisladiskur, bók og svona mætti sjálfsagt áfram telja. Á meðan þær setja undir sig hausinn og senda sífellt frá sér nýtt efni á barnaefni undir högg að sækja hér á landi. Stundin okkar er einn af fáum barnaþáttum sem sjónvarpsstöðvarnar framleiða í vetur, í fyrra
var engin Grímutilnefning fyrir barnaefni og fjórða Sveppa-myndin fékk ekki fjármagn frá Kvikmyndamiðstöð fyrr á árinu. Í vikunni kom út fyrsta bókin um þær stöllur, Hér koma Skoppa og Skrítla. Hrefna og Linda segja að bókin byrji alveg á byrjuninni, Skoppa og Skrítla og þeirra heimur sé kynntur til leiks. „Þarna erum við teiknaðar í fyrsta sinn. Það er til að koma til móts við kynslóðirnar sem eiga eftir að kynnast Skoppu og Skrítlu, að þær þekki persónurnar en ekki endilega okkur,“ segja þær. Linda segir að þær séu að þróa „annað og meira“ þar sem Skoppa og Skrítla eru teiknaðar en vill ekki segja meira um það núna. „En það er búið að skrifa bók númer tvö þannig að vonandi taka börnin vel í þessa.“ Aðdáendur Skoppu og Skrítlu ættu að taka laugardaginn frá en þá er útgáfupartí fyrir bókina í Kringlunni. Áhugasamir geta látið taka mynd af sér með hetjunum við risastóra útgáfu bókarinnar. Næsta sumar verður svo stórhátíð í tilefni tíu ára afmælisins. Hún verður að sjálfsögðu í Húsdýragarðinum þar sem fyrsti DVD-diskurinn þeirra var tekinn upp. „Við fæddumst þar og höldum partíið þar,“ segja þær. Í fyrra stjórnuðu Skoppa og Skrítla jóladagatali á Stöð 2 og verður það gefið út á DVD fyrir jólin. Þær verða áfram í jólagírnum í Borgarleikhúsinu fyrir jólin með sýninguna Jólahátíð Skoppu og Skrítlu sem frumsýnd verður 16. nóvember. „Þessi tími árs er svo
viðtal 31
Helgin 13.-15. september 2013
skemmtilegur, jólin eru eitthvað svo kósí,“ segir Linda.
Kollegunum finnst við klikkaðar
Hrefna og Linda hafa unnið nokkuð frumkvöðlastarf í íslensku leikhúsi. Þær settu upp fyrstu ungbarnasýninguna og kynntu sýningartíma sem ekki þekktist í leikhúsi. „Við byrjuðum klukkan ellefu. Kollegar okkar halda að við séum klikkaðar að vera mættar í leikhúsið klukkan níu en okkur finnst það frábært. Við erum alla vega búnar snemma,“ segja þær og kíma. Auk þess að ná vel til ungra barna hafa Skoppa og Skrítla notið mikilla vinsælda hjá fötluðum börnum og þroskaheftum. Og þær hafa reynst ágætis íslenskukennarar fyrir innflytjendur. „Það hafa mikið af Tælendingum og Pólverjum til að mynda sagt við okkur að við höfum hjálpað þeim að læra íslensku. Við sáum mikla breytingu á þessu þegar við byrjuðum að sýna fyrsta leikritið okkar aftur eftir langt hlé. Þá kom hópur fólks í leikhúsið sem annars hefði kannski aldrei látið sjá sig þar.“
Koko og Kiki herja á Ameríku Hvað verðið þið lengi í þessum hlutverkum? „Úff, það er góð spurning. Við sögðum í gríni þegar við vorum að byrja að við yrðum að leika þetta þegar við værum orðnar fertugar. Nú er það komið...“ Engan bilbug virðist á þeim að finna. Linda flytur með fjölskyldu sína til Kaliforníu um áramótin en maðurinn hennar er kominn með vinnu þar. Flutningarnir breyta ekki miklu fyrir Skoppu og Skrítlu; þær munu eftir sem áður koma fram hér á landi og áform eru uppi um að kynna þær betur fyrir yngstu kynslóðinni vestanhafs. Hugmyndir um „útrás“ eru síður en svo nýjar af nálinni. Til að mynda var bíómyndin um Skoppu og Skrítlu bæði tekin upp á ensku og íslensku. „Við erum búnar að vera að vinna að þessu frá 2009, það kom bara eitt barn þarna á milli,“ segir Linda. Skoppa og Skrítla kallast Koko and Kiki upp á ensku. Hrefna segir að þær séu búnar að prófa efnið sitt í Bandaríkjunum og þær séu vissar um að það myndi ná í gegn. Hins vegar hefur leit þeirra að samstarfsaðilum ekki borið tilætlaðan árangur. „Það þarf alltaf að setja allt í svo mikinn klór. Við viljum bara að þetta sé gert eins og við viljum. Þegar það er farið að eiga of mikið við efnið þá er það bara orðið eitthvað annað. Við viljum fara okkar eigin leið.“
hvorrar annarrar – rétt eins og í hjónabandi,“ bætir Linda við. Þær segja að auðvitað geti vinnan reynt á enda sé hún í törnum. Á móti komi meiri tími með fjölskyldunni inni á milli. Lykilatriðið sé þó ánægjan af starfinu sem þær deili. „Það hjálpar líka að fjölskyldur okkar eru samrýmdar. Börnin okkar eru eins og systkini og karlarnir vinir.“
Tíu mínútur að koma sér í gallann
Eftir öll þessi ár hljótið þið að vera orðnar nokkuð seigar við að gera ykkur klárar fyrir sýningar. „Já. Við erum svona tíu mínútur að koma okkur í gallann. Andlitsmálningin tekur mestan tíma en
við erum í góðri æfingu. Við höfum líka gert þetta á ótrúlegustu stöðum, á baðhergi í flugvél og á vatnslausu Afríkuklósetti.“ Hrefna segir að þær geri allt sjálfar sem þær mögulega geti. „Þess vegna hefur þetta gengið. Ef við værum alltaf að bíða eftir að fjármagna allt í botn þá gerðist varla mikið. Við fáum ekki alltaf greitt en oft kemur eitthvað í kjölfarið á því sem við gerum. Við eigum góðar og skilningsríkar fjölskyldur sem styðja við bakið á okkur í einu og öllu. Stundum ber þetta sig en stundum alls ekki.“
Við erum svona tíu mínútur að koma okkur í gallann. Andlitsmálningin tekur mestan tíma en við erum í góðri æfingu. Við höfum líka gert þetta á ótrúlegustu stöðum, á baðhergi í flugvél og á vatnslausu Afríkuklósetti.
Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is
Jafnlaunavottun VR er fyrir öll fyrirtæki og opinberar stofnanir. Hún staðfestir að konur og karlar fái sömu laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf.
Leiðréttum launamun kynjanna
Börnin eins og systkini og karlarnir vinir
Hrefna á þrjú börn og Linda tvö börn og einn stjúpson. Þrjú barnanna taka þátt í jólasýningu Skoppu og Skrítlu. „Börnin okkar eru öllu vön. Við erum búin að drösla þeim um allan heim og þeim finnst allt sem mamma gerir vera ævintýri. Þeim finnst töff að Skoppa og Skrítla séu mömmur þeirra,“ segir Hrefna. „Pétur minn sem er að verða þriggja ára spyr hvort fólk eigi Skoppu og Skrítlu þegar hann kemur eitthvert í heimsókn. Hann vill helst ekki horfa á neitt annað,“ segir Linda og hlær. Hrefna segir að eitt fari þó stundum í taugarnar á ungviðinu. „Þeim finnst pirrandi að við þurfum að tala við alla. Fólk gefur sig nefnilega mjög oft á tal við okkur. Og þá er mamma spurð við hvern hún hafi eiginlega verið að tala.“ Hvernig gengur samstarfið? „Þú meinar hjónabandið?“ segir Hrefna og þær hlæja. „Það gengur vel. Þetta snýst um virðingu og verkaskiptingu, að taka tillit til
Óútskýrður launamunur kynjanna innan VR er nú 9,4%. Með Jafnlaunavottun VR geta framsækin fyrirtæki látið gera faglega úttekt á því hvort innan veggja þeirra séu greidd mishá laun fyrir jafnverðmæt störf.
Þau fyrirtæki sem þegar hafa öðlast jafnlaunavottun eru: Íslenska gámafélagið, IKEA, ISS, Parlogis, Johan Rönning, Landmælingar Íslands, Deloitte, KPMG, Logos og Ölgerðin.
jafnlaunavottun.vr.is
VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS
Virðing Réttlæti
32
viðtal
Helgin 13.-15. september 2013
Kristinn R. Þórisson, einn fremsti fræðimaður Íslendinga á sviði gervigreindar, segir að öll kerfi með alhliða greind þurfi að vera forvitin.
Forvitnar vélar Kristinn R. Þórisson, stofnandi Vitvélastofunar Íslands, fékk annað árið í röð hin alþjóðlegu Kurzweil-verðlaun fyrir rannsóknir á gervigreind. Niðurstöður hópsins sem hann starfar með ganga þvert á flestar forsendur sem menn hafa gefið sér um gervigreind og eru þeir því á góðri leið með að bylta mörgum grunnhugmyndum um hvernig fólk skilur og forritar greind kerfi.
Æ
tli áhugi á gervigreind og vélmennum hafi ekki komið fyrir alvöru þegar ég var 12 ára,“ segir Kristinn R. Þórisson, dósent í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík, stofnandi og stjórnandi Vitvélastofnunar Íslands og einn fremsti fræðimaður Íslendinga á sviði gervigreindar. „Þá var ég reyndar sannfærður um að það yrði búið að leysa öll þessi mál þegar ég yrði fullorðinn og ég myndi missa af því skemmtilega verkefni að finna út úr því hvernig maður býr til greinda vél. Saga gervigreindar er athyglisverð að því leyti að því hefur reglulega verið spáð á tíu ára fresti að innan tíu ára verðum við komin með vélar sem eru greindari en menn á einhverju sviði. Sem táningur var ég búinn að undirbúa mig fyrir að þurfa að finna mér eitthvað annað að gera, þó mér fyndist þetta ótrúlega spennandi.“
Hugsun, heili, sjálfvirkni
Það heillar Kristin bæði hvað gervigreindarrannsóknir hafa marga nýtingarmöguleika og tengsl þeira við grundvallarþátt í tilveru okkar – hugsun. Þrátt fyrir að afar langt sé í land þar til hægt verður að búa til greind kerfi með greind sem jafnast á við mannfólk og æðri dýrategundir hafa hugmyndir vísindamanna á þessu
Niðurstaðan er að kerfi með alhliða greind í umhverfi sem er erfitt að sjá hljóta að hafa hvata til að vera forvitin.
Niðurföll og rennur í baðherbergi EVIDRAIN COMPACT VERA 30cm
8.790,-
Forvitni byggð í grunneðli greindra kerfa PROLINE NOVA 60 cm
23.990,AQUA 35 cm
13.990,Mikið úrval – margar stærðir Reykjavík Reykjanesbæ Akureyri Vestmannaeyjum
sviði þegar nýst okkur á ótal sviðum. „Sem táningur sá ég fyrir mér að tölvur yrðu lykilþáttur í framtíð þjóðfélagsins og að hér yrði allt fullt af vélmennum að gera þarfa hluti. Það hefur enn ekki orðið raunin, en þetta er svo áhugavert út frá bæði hagkvæmnissjónarmiðum og fræðilega hlutanum. Fræðilegi hlutinn hefur reynst mun fyrirferðarmeiri en ég átti von á og viðfangsefnin teygja sig langt inn í hversdagsleg fyrirbæri en eru þó ansi snúin þegar betur er að gáð, svo sem hvað það er að vera einstaklingur og hvað það er að taka upplýstar ákvarðanir. Þetta snýst um grundvallarhugtök sem við notum á hverjum degi en við skiljum ekki að fullu hvað það er sem skilgreinir okkur sem menn fyr en við skiljum hvernig hægt er að smíða kerfi búin þessum eiginleikum. Hugsun, heili og sjálfvirkni tengist allt á djúpstæðan hátt og mig langar bara að fletta hulunni ofan af þessu, vonandi öllum til góðs,“ segir hann. „Um leið erum við að framleiða þekkingu sem nýtist á fjölmargan hátt því gervigreind er í sjálfur sér bara fullkomnari sjálfvirkni.“ Kristinn fékk hin alþjóðlegu Kurzweil-verðlaun fyrr á þessu ári, ásamt Eric Nivel, sérfræðingi við Gervigreindarsetur Háskólans í Reykjavík, og samstarfsmönnum þeirra við gervigreindarrannsóknarstofuna Idsia í Sviss. Verðlaunin eru veitt árlega fyrir vísindagrein sem þykir skara fram úr á sviði alhliða gervigreindar. Þar með er ekki öll sagan sögð því Kristinn og Eric fengu Kurzweil-verðlaunin einnig á síðasta ári, í félagi við dr. Helga Pál Helgason, á Gervigreindarsetri HR sem Kristinn leiðbeindi í doktorsnámi. Kristinn segir það vissulega heiður að hafa fengið verðlaunin tvö ár í röð. „Þetta kom okkur svolítið á óvart. Það er heiður að fá verðlaunin einu sinni en annað skipti þýðir að það fyrsta var að öllum líkindum ekki bara heppni.“
– Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Hópurinn sem Kristinn starfar með hefur verið að skoða hugmyndina um alhliða greind, og þá sérstaklega bera saman hvernig sviðið skilgreinir greind og svo hvernig greind birtist í náttúrunni. „Við eigum mjög langt í land með að framkalla greind eins og hún birtist hjá mönnum. Hugsun hefur fært mannfólki þjóðfélagið, fjölþátta samskiptamáta, og ferðamáta nútímans. Ef maður spyr sig hversu langt er þangað til gervigreint kerfi getur framkallað eitthvað af þessu, jafnvel þó það væri skuggann af þessu, þá er ekki einu sinni ljóst hvort við getum framkallað skugga á vegginn. Þeir vísindamenn sem við höfum mest unnið með eru sammála um að til að skilja og hugsanlega endurskapa í vél, til dæmis með það hugmyndaflug sem skapandi einstaklingur er fær um, á borð við góðan arkitekt, verkfræðing eða vísindamann, þá þurfum við að beita öðrum aðferðum en þeim sem almennt er beitt í tölvunarfræði í dag.“ Kristinn segir að rannsóknir þeirra á síðustu árum hafi leitt margt mikilvægt í ljós. „Niðurstöður okkar ganga í raun þvert á flestar af
Ljósmynd/Hari
þeim forsendum sem menn hafa gefið sér í gervigreind almennt. Við erum á góðri leið með að bylta mörgum grunnhugmyndum manna um hvernig maður skilur og forritar greind kerfi.“ Að mati Kristins og samstarfsmanna hans þurfa öll kerfi með alhliða greind að vera forvitin. „Þegar verið er að hanna heilsteypta, alhliða greind þarf kerfið að geta hagað sér skynsamlega í umhverfi sem er óþekkt hönnuðinum, að hluta eða öllu leyti. Öll slík kerfi þurfa að taka tillit til rauntíma, þar sem atburðir gerast óháð öðrum, og þar með þurfa öll greind kerfi að hafa hvata til að vera skilvirk og sparneytin, til að auka líkur á að geta undirbúið sig sem best fyrir óvænta atburði. Þannig gera þau eins mikið og hægt er, með eins litlu og hægt er, til að hámarka líkur á að þau geti framkvæmt það sem þau ætla sér. Niðurstaðan er að kerfi með alhliða greind í umhverfi sem er erfitt að sjá hljóta að hafa hvata til að vera forvitin, því þannig komast þau að því hvort sú þekking sem þau hafa yfir að búa sé rétt og hvort einhver göt séu í henni. Að okkar mati hlýtur forvitni að vera byggð inn í grunneðli greindra kerfa. Þarna eru við auðvitað farin að teygja okkur inn í mannfræði, sálfræði og heimspeki. Þegar rannsóknarspurningarnar leiða mann meira og minna beint að svona niðurstöðu sem er bæði óvænt og óvenjuleg þá er maður spenntur að halda áfram og grafast fyrir um hvað gæti legið að baki. “
Við getum aldrei verið viss
Hann segir hugtakið gervigreind hafa verið útþynnt að ákveðnu leyti, til dæmis með því að tala um að hitaskynjarar séu með greind, bara afskaplega litla, því þeir skynja umhverfið og hækka eða lækka hita eftir því. „Ef við hugsum okkur línu frá hitastýrikerfum og yfir í manneskju þá eru nokkrar vörður á leiðinni þar sem kerfið gjörbreytist í raun, þó öll greind kerfi snúist auðvitað samt um að meta ytri aðstæður og taka ákvarðanir samkvæmt þess innri markmiðum, til dæmis að forðast dauða. Í grunninn snýst forvitni einfaldlega um að þegar vitvera hefur aflað sér upplýsinga um eitthvað sem eykur líkur á að hún lifi af sem einstaklingur, þá er raunheimurinn ákaflega flókið fyrirbæri og hún getur aldrei treyst fullkomlega upplýsingum sem aflað er með eigin reynslu. Með reynslunni verðum við auðvitað vissari um að þekking okkar sé rétt en við getum aldrei verið fullkomlega viss. Við getum í raun aldrei verið fullkomlega viss um að sólin komi upp á morgun. Geimvísindi og stjarneðlisfræði gefa okkur vissulega sterkan grunn til að byggja á, en óútskýranlegt náttúrufyrirbrigði gæti komið í veg fyrir að sólin rísi. Það væri þá óheppilegt fyrir mannkynið að hafa ekki þekkingu til að forðast það. Forvitni vísindamanna er einmitt gott dæmi. Í grunninn er forvitni í raun tilraun hvers greinds kerfis til að fylla í þekkingargötin, til að vera vissari og öruggari um að sú þekking sem er til staðar sé traustsins virði.“ Á döfinni hjá Kristni og rannsóknarhópi hans er einfaldlega að halda áfram með rannsóknirnar og halda áfram að reyna svipta hulunni af því hvernig smíða má greind sem jafnast á við greind mannfólks. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
ÍSLENSKA SIA.IS ISL 65420 09/13
Við opnum nýjan og glæsilegan spilasal á Lækjartorgi — Við þökkum allar góðu stundirnar við Skólavörðustíg og Aðalstræti. Sjáumst í glæsilegum nýjum spilasal Háspennu á Lækjartorgi.
viðtal
34
Helgin 13.-15. september 2013
Fjármálastjóri opnar ljósmyndasýningu Svava Bjarnadóttir gekk bókstaflega út í óvissuna þegar hún sagði upp starfi sínu sem fjármálastjóri hjá stórri verkfræðistofu vorið 2012. Ljósmyndun hafði lengi verið áhugamál hennar og hún lauk í námi hjá virtum ljósmyndaskóla. Hún hefur öðlast nýtt líf með því að þora að taka ákvarðanir og tekur á móti gestum á sína fyrstu ljósmyndasýningu um helgina.
É
g var fimm ára þegar ég hélt mína fyrstu listasýningu,“ segir Svava Bjarnadóttir. „Ég bjó í Árbænum og dvaldi tímunum saman við að mála og teikna. Einn daginn fannst mér tími til kominn til að sýna heiminum hæfileikana og lagði mikla vinnu í að hengja upp myndir í herberginu mínu. Í einlægri barnatrú var ég sannfærð um að öllum fyndist myndirnar jafn fallegar og mér. Ég fór því einfaldlega út í glugga á þriðju hæð og hrópaði: Myndlistarsýning! Myndlistarsýning! Ég beið þolinmóð og skildi ekki af hverju enginn kom.“ Svava er viðskiptafræðimenntuð, starfaði í tólf ár sem fjármálastjóri verkfræðistofunnar Mannvits við góðan orstír en í fyrra sagði hún þar upp og hélt út í óvissuna. Síðan þá hefur hún menntað sig sem markþjálfi og er útskrifuð úr New York Institute of Photography sem atvinnuljósmyndari. Það er því kannski ekki að undra að vinir hennar viti oft ekki hvernig þeir eigi að kynna hana. „Ég er núna farin að hugsa um mig sem listakonu, því ég lít á ljósmyndun sem list. Ég er markþjálfi, rekstrarráðgjafi og listakona,“ segir Svava.
Fékk sér „alvöru“ vinnu
Hana dreymdi um að tileinka líf sitt listinni en valdi snemma aðra leið. „Mamma segir að ég hafi alltaf verið að mála og teikna. Það sagði enginn við mig að ég gæti ekki orðið listakona en það sagði heldur engin að ég gæti það. Ég kem úr fjölskyldu þar sem fólk hefur þurft að hafa fyrir sínu og ég náði ekki að tengja mig við að vera listakona. Mér fannst ég þurfa að fá mér það sem kallað er „alvöru“ vinnu.“ Um þrítugt hóf Svava nám við Háskóla Íslands í viðskiptafræði. „Ég var búin að vinna í fjármálum og
rekstri frá því um tvítugt. Ég starfaði lengi hjá drykkfelldum endurskoðanda, tók á mig mikla ábyrgð í því starfi og hugsaði með mér að fyrst hann gæti gert þetta þá hlyti ég að geta það líka. Það kom mér á óvart hvað viðskiptafræðin var á breiðari línu en ég hafði reiknað með og það kom sér vel í náminu að hafa starfað í þessum geira áður.“ Hún útskrifaðist af fjármálasviði árið 1999 með aðaláherslu á rekstur fyrirtækja. „Ég var þarna orðin harðákveðin í að verða fjármálastjóri. Sumir hlógu að mér en ég gekk beint inn í stöðu fjármálastjóra hjá Ísafoldarprentsmiðju. Staðan þar var mjög slæm og tíminn þar var mikill skóli en ég sagði að lokum upp, leitaði að traustu fyrirtæki með heiðarleikann að leiðarljósi og byrjaði hjá lítilli verkfræðistofu. Árin mín hjá Mannviti urðu tólf, fyrirtækið óx og dafnaði og þar störfuðu um 400 manns þegar ég hætti.“ Svava tók þátt í mikilli uppbyggingu hjá Mannviti, fyrirtækið gekk á þessum tíma í gegnum tvo samruna og vann að fjölda stórra verkefna á borð við Kárahnjúkavirkjun, Hörpu, Hellisheiðarvirkjun og Hverahlíðarvirkjun. „Í lok árs 2011 var þörf fyrir breytingar farin að gera vart við sig. Ég var orðin bak veik og fannst ég hafa skilað mínu hjá Mannviti enda árið 2011 það besta í sögu fyrirtækisins og því góður tími fyrir fjármálastjóra að kveðja. Ég tók þá eina erfiðustu en jafnframt bestu ákvörðun lífs míns og sagði upp góðu starfi án þess að hafa kortlagt framhaldið.“
Besta útgáfan af sjálfum sér
Um tíu ár eru síðan Svava fór að taka ljósmyndir og í álaginu sem skapaðist í bankahruninu fannst henni það hrein hvíld að taka myndir og vinna þær. Spurð hvað
mikið af þessum stöðum og ber mikla virðingu fyrir því faglega starfi sem Þjóðminjasafnið leggur af mörkum til að varðveita þá.“ Síðasta vetur menntaði Svava sig sem markþjálfi hjá Evolvia og er þar nú í framhaldsnámi. Viðskiptavinir hennar eru flestir stjórnendur og felst markþjálfun í því að hjálpa fólki að verða besta útgáfan af sjálfu sér. „Markþjálfunin hentar mér vel því þar get ég tvinnað saman reynslu úr rekstri, stjórnunarstörfum og mannauðsmálum.“ Svövu finnst gaman að kynnast alls konar fólki og því eru það ekki aðeins stjórnendur sem hún markþjálfar. „Ég er líka með fólk sem er að gera það sama og ég, breyta alveg til í lífinu.“
Fór ein til Tælands
henni finnst skemmtilegast að mynda stendur ekki á svörum: „Fólk. Ég hef mikla ástríðu fyrir fólki og fyrir að veiða augnablikin.“ Undanfarin fimm ár hefur hún ferðast mikið um landið og heimsótt ótal staði sem hafa sterka vísun í íslenskt þjóðlíf, svo sem Grímsstaði á Fjöllum, Núpsstað og Kálfastaði. Laugardaginn 14. september verður fyrsta einkasýning Svövu opnuð í Gerðubergi þar sem hún sýnir afraksturinn úr þessum ferðalögum. „Sýningin heitir „Hrópandi þögn“ og það er svo beint frá hjartanu því þegar ég kom á marga af þessum stöðum einfaldlega hrópuðu þeir á mig. Ég er heppin að hafa síðastliðið sumar getað ferðast mikið með góðri vinkonu minni, Margréti Hallgrímsdóttur þjóðminjaverði. Án hennar hefði ég ekki kynnst öllu þessu einstaka fólki sem við hittum, fólk sem býr jafnvel í mikilli einangrun. Við vorum að sjálfsögðu mikið í kring um torfbæi þar sem tíminn bókstaflega stendur í stað. Ég heillaðist
Þessi mynd af Sverri Valdimarssyni sem býr einn í Hólmi í Landbroti verður á sýningu Svövu. Ljósmynd/ Svava Bjarnadóttir
Ég tók þá eina erfiðustu en jafnframt bestu ákvörðun lífs míns.
HJÁ AÐALSKOÐUN ERT ÞÚ
Í GÓÐUM HÖNDUM
Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 3 - 0 4 6 7
Snjallt að kíkja á okkur á adal.is
Enn einu sinni fór Svava út fyrir þægindarammann á skömmum tíma þegar hún fór til Tælands í vetur, alein. „Fólk varð svolítið hissa þegar ég sagði því frá þessu og spurði jafnvel hvað maðurinn segði og hvort það væri ekki „allt í lagi heima“. En mig hafði alltaf dreymt um að gera þetta. Fyrst eyddi ég viku í eiginlegum regnskógi. Ég fór á fílsbak, gisti í kofa uppi í tré, synti inn í hella og horfði á leðurblökur fljúga út. Síðan var ég á eyju sem ég kalla eiginlega bara jógaeyjuna mína. Þetta var einstök upplifun og það var ekki sama konan sem kom aftur heim. Mig langar mikið að gera þetta aftur seinna, kannski fara út með fjölskyldunni og láta þau svo skilja mig eftir á einhverri eyju.“ Hún er sátt við lífið og hvetur aðra til að fara út úr sínum þægindaramma. „Það var fyrst erfitt fyrir viðskiptafræðing og fjármálakonu að taka þessa beygju í lífinu en ég sé ekki eftir neinu. Ég er í rauninni núna komin út úr skápnum sem Svava listakona, búin að taka skref sem ég þorði ekki þegar ég var að ákveða hvað ég vildi verða þegar ég yrði stór. Það eru forréttindi að geta látið drauma sína rætast og nú ætla ég bara að njóta.“ Svava býður gestum nú aftur á sýningu á verkum sínum. Núna veit hún að þeir koma.
Við erum með fjórar skoðunarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu og eina í Reykjanesbæ. Þaulreyndir og þjónustuliprir fagmenn taka á móti þér á þeim öllum. Hlökkum til að sjá þig!
Aðalskoðun, faggildur skoðunaraðili í 19 ár
Við getum minnt þig á þegar þú þarft að láta skoða bílinn á næsta ári. Skráðu þig á póstlistann hjá okkur þegar þú kemur með bílinn í skoðun og þú gætir unnið 200 lítra eldsneytisúttekt. Opið kl. 8-17 virka daga – sími 590 6900
Reykjavík
Grjóthálsi 10 Sími 590 6940
Reykjavík
Skeifunni 5 Sími 590 6930
Hafnarfjörður Hjallahrauni 4 (við Helluhraun) Sími 590 6900
Kópavogur
Skemmuvegi 6 (bleik gata) Sími 590 6935
Reykjanesbær
Holtsgötu 52 (við Njarðarbraut) Sími 590 6970
www.adalskodun.is og www.adal.is
Svava Bjarnadóttir hvetur fólk til að stíga út úr þægindarammanum og láta drauma sína rætast. Ljósmynd/Hari
ÍSLENSKUR
GÓÐOSTUR – GÓÐUR Á BRAUÐ –
36
viðhorf
Helgin 13.-15. september 2013
„Air Promise“
F
HELGARPISTILL
Ert þú með brjóstsviða?
Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is
Dregur úr brjóstsviða á 3 mínútum 1 • Virkar í allt að 4 tíma 2 •
Galieve Peppermint
Tuggutöflur með piparmintu bragði
Mixtúra Cool Mint 300 ml Mixtúra með Cool Mint bragði og lykt.
1. V Strugala er. Al. The journal of international medical research, vol 38 (2010) A randomized, Controlled, Crossover trial to Investigae Times of onset of the perception of soothing and cooling by Over-the-Counter Heartburn Treatments. 2. B.Chevrel, MD. Journal of International Medical Research, vol 8 (1980) A comparative Cross-over Study on the Treatment of heartburn and Epigastric Pain; Liquid Gaviscone and MagnesiumAluminum Antacid Gel.
Teikning/Hari
Galieve Cool Mint mixtúra, dreifa /skammtapoki / Galieve Peppermint tuggutöflur.. Innihaldslýsing: Hver 10 ml skammtur af Galieve Cool Mint inniheldur 500 mg af natríumalgínati, 267 mg af natríumhýdrógenkarbónati og 160 mg af kalsíumkarbónati. Hver tafla Galieve Peppermint inniheldur: 250 mg af natríumalgínati, 133,5 mg af natríumhýdrógenkarbónati og 80 mg af kalsíumkarbónati. Ábendingar: Meðferð við einkennum maga- og vélindabakflæðis, svo sem nábít (sýrubakflæði), brjóstsviða og meltingartruflunum (tengdum bakflæði), t.d. eftir máltíðir eða á meðgöngu. Skammtar og lyfjagjöf: Galieve Cool Mint mixtúra: Til inntöku. Fullorðnir og börn 12 ára og eldri: 10-20 ml (eða 1-2 skammtapokar) eftir máltíðir og þegar farið er að sofa (allt að fjórum sinnum á dag). Galieve Peppermint tuggutöflur: Til inntöku, eftir að hafa verið tuggin vandlega. Fullorðnir og börn 12 ára og eldri: Tvær til fjórar töflur eftir máltíðir og þegar farið er að sofa (allt að fjórum sinnum á sólarhring). Frábendingar: Ekki má nota lyfið hjá sjúklingum með þekkt ofnæmi fyrir virku efnunum eða einhverju hjálparefnanna, eða ef grunur er um slíkt. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Galieve inniheldur natríum. Þetta þarf að hafa í huga þegar þörf er á mjög saltsnauðu fæði, t.d. í sumum tilvikum hjartabilunar og skerðingar á nýrnastarfsemi. Galieve inniheldur kalsíumkarbónat. Gæta þarf varúðar við meðferð sjúklinga með blóðkalsíumhækkun, nýrnakölkun og endurtekna nýrnasteina sem innihalda kalsíum. Verkun er hugsanlega skert hjá sjúklingum með mjög lága þéttni magasýru. Ef einkenni batna ekki eftir sjö daga, skal endurmeta klínískt ástand. Yfirleitt er ekki mælt með meðferð hjá börnum yngri en 12 ára, nema samkvæmt læknisráði. Galieve Cool Mint mixtúra/skammtapokar inniheldur metýlparahýdroxýbenzóat (E218) og própýlparahýdroxýbenzóat (E216) sem geta valdið ofnæmisviðbrögðum (hugsanlega síðbúnum). Galieve Peppermint tuggutöflur má ekki gefa sjúklingum með fenýlketónmigu, þar sem þær innihalda aspartam.. Lesið leiðbeiningar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfishafi: Reckitt Benckiser Healthcare A/S. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ.
Fátt í seinni tíð er eins fyndið, eiginlega absúrd, og margfrægur skóbúnaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra þegar hann gekk – eða skakklappaðist – á fund Obama Bandaríkjaforseta og norrænu forsætisráðherranna. Hvernig ráðherranum, með dyggri aðstoð aðstoðarmannsins Jóhannesar Þórs Skúlasonar, datt í hug að troða sér í útjaskaðan Nike-strigaskó á vinstri fót en spariskó á hægri áður en hann hélt á fund Bandaríkjaforseta og norrænu ráðherranna skal ósagt látið en líklegt er að eitthvað hafi gengið á áður en sú ákvörðun var tekin. Sigmundi Davíð er vitaskuld vorkunn. Fyrir fund með valdamesta manni heims fékk hann slæmsku í annan fótinn, svo vonda að hann varð að leita sér lækninga á Karólínska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi. Þar dældu læknar sýklalyfjum í okkar mann og bundu svo um hinar sáru tær að vonlaust var að komast í nema annan stífburstaða glansskóinn sem þykir við hæfi að brúka við tækifæri sem þessi. Ekki liggur ljóst fyrir hvort ráðherranum sjálfum eða aðstoðarmanni hans datt þá það snjallræði í hug að finna til strigaskóinn – eða hvort aðstoðarmaðurinn reyndi að koma í veg fyrir fyrirætlanir yfirmanns síns, hafi hinn síðarnefndi átt hugmyndina. Hvernig á því stóð að þessir Nike-strigaskór voru í farangri forsætisráðherrans er svo enn önnur saga. Ljóst er að minnsta kosti að kona var ekki í föruneyti forsætisráðherra að þessu sinni. Engin kona, hvorki eiginkona ráðherrans, aðstoðarkona né nokkur önnur af því eðla kyni hefði nokkru sinni fallist á það að senda sinn mann á fund Bandaríkjaforseta í þessari múnderingu. Strigaskór með dökkum jakkafötum, skyrtu og bindi fara illa saman – og enn verr ef lakkskór er á hinum fætinum. Óhugsandi er, til dæmis, að Svanhildur Hólm, aðstoðarkona Bjarna Benediktssonar, hefði sent hann í íþróttaskó á öðrum fæti til fundar við Obama. Hún hefði reddað málum með öðrum hætti, jafnvel í tímahraki. Kona í föruneyti Sigmundar Davíðs hefði í snarhasti útvegað nýja skó á forsætisráðherrann, gert allt vitlaust á hótelinu í nafni norrænnar samvinnu – ef ekki heimsfriðar. Það sér hver maður að starfsmenn á glæsihóteli í Stokkhólmi hefðu umsviflalaust náð í nýja skó á forsætisráðherrann fyrir fund sem þennan – jafnvel þótt þeir skór hefðu þurft að vera fimm til tíu númerum stærri en þeir sem Sigmundur Davíð brúkar hvunndags. Hefðu þeir ekki verið til á lager hefði verið kallaður til konunglegur skósmiður og hann látinn smíða snimmhendis glansskó á íslenska forsætisráðherrann – þann hægri í eðlilegri stærð en hinn vinstri í þeirri stærð sem þurfti vegna bólgunnar og sárabindanna. Enginn hefði fattað neitt – en síðar hefðu þessir skór jafnvel orðið safngripir og til sýnis í Þjóðminjasafninu. Þetta datt hvorki Sigmundi Davíð né Jóhannesi Þór, kvenmannslausum, í hug þegar leið að fundin-
um og ljóst mátti vera að forsætisráðherrann kæmist aðeins í annan spariskóinn sem hann tók með sér að heiman. „Ertu ekki með aðra skó?“ er líklegt að Jóhannes hafi sagt við vinnuveitanda sinn. „Jú,“ er trúlegt að forsætisráðherrann hafi svarað, „ég var í íþróttaskóm í flugvélinni, þú veist hvað fæturnir geta bólgnað þar.“ „Fínt,“ má þá reikna með að aðstoðarmaðurinn hafi sagt, „eru það ekki svörtu Nækararnir sem þú ert yfirleitt í? Þeir passa alveg við jakkafötin. Það tekur enginn eftir þessu, maður, það verða allir með augun á Obama – og kannski Helle Thorning því hún er nú sætust af ykkur. Þú þarft ekki einu sinni að reima. Það þrengir bara að.” „Ætti ég að vera í strigaskónum á báðum?“ er mjög sennilegt að forsætisráðherrann hafi þá spurt sinn nánasta ráðgjafa. „Nei,“ má ætla að ráðgjafinn hafi svarað – og það af yfirlögðu ráði, „þú verður að sýna sænska gestgjafanum og hinum norrænu forsætisráðherrunum tilhlýðilega virðingu og ekki síst sjálfum Bandaríkjaforseta. Þú veist, samkvæmt prótókollinum, að þú verður lengst til hægri á myndunum sem teknar verða. Þetta er allt planað frá A til Ö, eins og við ættum að vera farnir að þekkja frá því þú nældir þér í þetta djobb. Þú snýrð því betri hliðinni, þeirri með lakkskónum, að öllum hinum. Ég hef enga trú á öðru en vinstri fóturinn á þér verði út úr mynd, hvort sem er. Svo eru þetta svartir skór, þrátt fyrir allt, svo þeir falla alveg inn í. Það sér heldur enginn hvíta Nike-merkið. Hver heldurðu að sé að horfa á lappirnar á ykkur?“ Bestu ráðgjafar sjá ekki allt fyrir. Þess vegna þekkja jafnvel smábörn í Tyrklandi og Brasilíu nafn forsætisráðherra Íslands, þótt ekki sé öllum þjóðum auðvelt að bera nafn hans fram frekar en heiti Eyjafjallajökuls þegar það eldfjall bærði á sér á sínum tíma með alkunnum afleiðingum. Enn þekktara en nafnið er þó fótabúnaður leiðtogans – en óvíst er með öllu hvort íþróttafata- og-skóframleiðandinn Nike muni nota þann sérstaka búnað í auglýsingaherferð víða um lönd. Þó ættu menn þar á bæ að grípa tækifærið og vera snöggir. Þeir hafa gert það áður, með góðum árangri. Þegar körfuboltastjarnan Michael Jordan var á hátindi ferils síns hóf Nike framleiðslu á Air Jordan íþróttaskóm sem slógu í gegn og eru enn framleiddir. Jordan var þó aðeins íþróttamaður. Sigmundur Davíð er hins vegar forsætisráðherra, mestur valdamaður sinnar þjóðar, maður sem fundar með Obama og hans líkum í svörtum Nike-skó – en aðeins á öðrum fæti. Nýjung Nike fælist í því að bjóða saman í pakka svartan íþróttaskó á vinstri fót en samlitan lakkskó á þann hægri. Í kjölfar mikils kosningasigurs Sigmundar Davíðs á liðnu vori má vel sjá fyrir sér að Nike kynnti og seldi pakkann á alþjóðmarkaði sem „Air Promise“. Loforðaskór á öðrum fæti en lakkskór á hinum. Efling kosningaloforðanna, þegar þar að kemur, fer svo eftir því í hvorn fótinn ráðherrann stígur.
„ EINFALDLEGA HREIN DÁSEMD“ – Kolbrún Bergþórsdóttir, Mbl.
1. SÆTI
R BÆKUR SON - ALLA . EYMUNDS B TEM ER 4. - 10. SEP
MAN VIKUM SA ÆTI! Í FYRSTA S
„Feykiskemmtileg“
DYNAMO REYKJAVÍK
Friðrika Benó nýs, Fréttablaðinu
„Hrífandi og fyndin.“ – Kolbrún Bergþórsdóttir, Morgunblaðinu
★★★★★
„Stórkostleg saga. Hún grætir og kætir.“ – Kristjana Guðbrandsdóttir, DV
38
heimili
Helgin 13.-15. september 2013
Hönnun Fröken Fix Sk apar HeimiliSStíl
Tónagull
Tónlistarnámskeið fyrir ung börn hefjast 21. september Netskráning á
www.tonagull.is
Fix Töframassinn Hreinsar, fægir og verndar samtímis - Fitu- og kýsilleysandi - Húðvænt - Náttúrulegt - Mjög drjúgt Svampur fylgir með
Hentar vel til þrifa á blöndunartækjum, vöskum, ryðfríu stáli, áli, kopar, messing, gleri, plasti, lökkuðum flötum, kristal, keramiki, postulíni o.fl. Húsasmiðjan - Byko - Fjarðarkaup - Tengi - Melabúðin - Verkfæralagerinn - Eyjatölvur Miðstöðin Vestmannaeyjum - Pottar og prik Akureyri - Rafsjá Sauðárkróki - Áfangar Keflavík Skipavík Stykkishólmi - Nesbakki Neskaupsstað - Vélaleiga Húsavíkur - Verslanir Rönning Litabúðin Ólafsvík - Tengi - Byggt og búið - SR byggingavörur Siglufirði - Núpur Ísafirði Óskaþrif Hólmavík - Heildsöludreifing: Ræstivörur ehf.
Hefst 16. sept.
Náðu 5 stjörnu formi
Sesselja notar heimili sitt sem tilraunastofu þannig að það er nokkuð um breytingar og málningarvinnu á heimilinu enda alltaf eitthvað sem þarf að prófa og máta. Ljósmynd/Hari
Opnar hugmyndabankann í nýrri bók Vöru- og innanhússhönnuðurinn Sesselja Thorberg er ekki síður þekkt sem fröken Fix og undir því nafni miðlar hún af þekkingu sinni og reynslu í nýrri bók, Skapaðu þinn heimilisstíl, en hún stefnir að því að bókin verði sú fyrsta af mörgum i bókaflokknum Trix&mix frá fröken Fix.
S
esselja Thorberg hefur ekki síst verið einstaklingum til ráðgjafar um stílfærslur og almenn huggulegheit innan veggja heimila þeirra. Hún hefur látið að sér kveða í sjónvarpsþáttunum Innlit/útlit og í eigin þáttum á sjónvarpi mbl.is. Hún fikrar sig nú inn á nýjar brautir með bókinni Skapaðu þinn heimilisstíl sem hún stefnir að því að verði sú fyrsta í flokki hönnunarbóka. „Þetta er í það minnsta hugsað þannig, sem bókaflokkurinn Trix og mix frá fröken Fix. Í raun og veru voru hugmyndirnar svo margar þannig að það var bara ákveðið að fara í bókaröð.“ Í Skapaðu þinn heimilisstíl opnar Sesselja hugmyndabankann og kemur með ýmis ráð og lausnir sem hún segir að ættu að henta öllu, sama hvort fólk sé að koma sér fyrir í nýrri íbúð eða vilji lífga upp á þá gömlu. Sesselja missti vinnu sína á arkitektastofu í kjölfar hrunsins og lét þá gamlan draum rætast og sinnir nú helst einstaklingum sem hún býður persónulega þjónustu við innanhússhönnun. „Ég er alltaf að hanna og gerði meira að segja bókina meðfram fullri vinnu. Ég er aðallega í því að hanna fyrir einstaklinga en hef unnið líka fyrir fyrirtæki. Hef verið í einhverjum bönkum og er núna að fara að undirbúa mig fyrir að hanna höfuðstöðvar 66°Norður. Það verður næsta stóra verkefnið og ég
hlakka alveg gríðarlega til að takast á við það. Svo er ég alltaf í þessum svokölluðu „kvikk fixum“ sem hugmyndin af þessari bók sprettur upp úr. Þá fer ég heim til fólks í stutta ráðgjafartíma.“ Sesselja segist hafa átt von á því að þetta færi hægt af stað hjá henni í kreppunni en hún hefur haft meira en nóg að gera og verkefnin halda áfram að hlaðast upp. „Það varð bara sprenging strax og viðskiptavinahópur minn hefur verið í stöðugum vexti síðan. Ég hef ekki upplifað neinn verkefnaskort. Ég held að það ráðist af því að ég veiti svo persónulega þjónustu og ég held bara að það sé það sem fólk vill og þykir vænt um. Ég er ekki í neinni fjöldaframleiðslu.“ Sesselja hefur alla tíð haft mikinn áhuga á hönnun og ætlaði sér alla tíð að leggja þetta fyrir sig. Hún var á barnsaldri þegar hún byrjaði að færa til húsgögn og breyta í herberginu sínu. „Þaðan kemur fröken Fix en pabbi kallaði mig þetta alltaf þegar ég fór af stað enda lenti oftast á honum, greyinu, að bora upp, negla og færa til hillur. Ætli ég feli mig ekki svolítið á bak við fröken Fix. Hún er einhvers konar hliðarsjálf en ég er miklu feimnari. Fröken Fix er rosalega skemmtilegur hönnuður og er með sniðug ráð.“ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
Breyttu línunum og tónaðu líkamann í sitt fegursta form.
Sesselja kemur með alls konar tillögur í bókinni og hugar meðal annars að litavali og samsetningu.
Ný námskeið að byrja.
Ég er alltaf að hanna og gerði meira að segja bókina meðfram fullri vinnu.
MAKING
ACCESS
®
E A S I E R™
Opnaðu bílskúrinn með appi. LiftMaster er bílskúrshurðaopnari sem býður upp á allt það besta í öryggi, notagildi og endingu. Hægt er að velja um afl og drif. LiftMaster þolir alla veðráttu og er afar þægilegur í notkun. Einnig fæst MyQ búnaður sem nettengir opnarann og þá má sjá hvort bílskúrinn er opinn eða lokaður hvar og hvenær sem er í gegnum tölvu eða með sérstöku appi fyrir snjallsíma. Þá er hægt að opna og loka með sama appi. Ef þú þarft bílskúrshurðaopnara eða það er kominn tími á endurnýjun, hafðu LiftMaster efst í huga. Öryggisins vegna.
Mælt er með að aðeins fagmenn setji upp LiftMaster bílskúrshurðaopnarana. Eftir það
FÍTON / SÍA
sér búnaðurinn nánast um sig sjálfur.
LiftMaster söluaðilar
Hýsi-Merkúr hf, Völuteigi 7, 270 Mosfellsbæ, sími 534 6050
Hurðaborg, Sunnuflöt 45, 210 Garðabæ, sími 564 0250
Magnús B. Magnússon, Hafnarfirði, sími 698 3552
Hurðalausnir ehf, Lyngheiði 14, 800 Selfossi, sími 894 2380
Vagnar og þjónusta, Tunguhálsi 10, 110 Reykjavík, sími 567 3440
Hurðaþjónusta Suðurnesja ehf, 240 Grindavík, sími 868 5253
Þröstur ehf, Þrastarási 75, 221 Hafnarfirði, sími 899 6989
Dreifingaraðili á Íslandi:
40
bílar
Helgin 13.-15. september 2013
HondA vinSæll bíll fæSt á ný
Accord aftur til Íslands Eftir nokkurra ára bið er Honda Accord kominn aftur til Íslands, að því er fram kemur á síðu Bernhard, umboðsaðila Honda hér á landi, en Accord hefur verið ein vinsælasta bifreið Honda út um allan heim ásamt CR-V. Accord kemur bæði sem hlaðbakur og skutbíll og fáanlegur með 2.0i-VTEC bensínvél eða 2.2iDTEC dísilvél. Hinn nýi Accord er breiðari og lægri en forverinn með meiri straumlínulögun og stöðugleika. Farþegarýmið er hljóðlátt. „Þar vinna saman þættir eins og
straum-línulöguð yfirbygging og hágæða hljóðeinangrandi efni í innra sem ytra byrði bílsins. Það er einmitt þetta jafnvægi og samræmi milli útlits, afkastagetu, tækni og öryggis sem gerir nýjan Accord að jafn þróuðum bíl og raun ber vitni,“ segir á síðu umboðsins. „Í nýjum Honda Accord,“ segir enn fremur, „sameinast nokkrar af þróuðustu tækninýjungum okkar, allt frá endurbættum undirvagni til nýrra aflmikilla véla, sjálfvirkra öryggisþátta og nákvæmari fjöðrunar.“ Honda Accord fæst að nýju hér á landi.
AldAr Afmæli Sá fyrSti innflutti Settur SAmAn á AuSturvelli
r AfbílAr AuknAr vinSældir
Chevrolet Volt rafbíllinn frá General Motors. Framleiðandinn lækkaði verð hans um hálfa milljón króna.
Verðlækkun á Chevrolet Volt Vinsældir rafbíla fara vaxandi í heiminum og að sama skapi hefur samkeppnin aukist til muna á rafbílamarkaðnum. General Motors, framleiðandi Chevrolet Volt rafbílsins, lækkaði verð á rafbílnum um sem nemur hálfri milljón íslenskra króna, að því er fram kemur á síðu Chevrolet umboðsins, Bílabúðar Benna. „Við höfum gert ráðstafanir sem gera okkur kleift að láta við-
skiptavini okkar njóta 500 þúsund króna lækkunarinnar,“ segir Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna, umboðsaðila Chevrolet á Íslandi. „Við finnum fyrir vaxandi áhuga hérlendis, enda er Volt, flaggskip rafbílanna, eins og skapaður fyrir íslenskan markað,“ bætir hann við á síðu umboðsins. Chevrolet Volt rafbíllinn kostar nú 6.990 þúsund krónur.
Eftirlitsmyndavél fyrir sumarbústaði og heimili · Tekur venjulegt GSM SIM kort · Hægt að panta mynd eða hlusta svæði. · SMS og MMS viðvörun í síma og netf. · Lætur vita ef rafmagn fer af og hiti breytist. · Hægt er að tengja allt að 15 auka skynjara. · Vöktun á heitum potti, raka, þrýstingi o.fl.
S. 699-6869 · rafeindir@internet.is · www.rafeindir.is
remst
– fyrst og f
ódýr!
r u d n dú tilboð!
986 Verð áður
kr. 8 pakkar 1896 kr. 8 pakkar
% 8 4 afsláttur
Hámark 3 kassar
á mann
meðan og u b ín ir ls g ð pe ir ap e , ndast! apl Floridana e a k k pa í l m heilsusafi, 3x250
Ford í hundrað ár hérlendis S
aga Ford á Íslandi spannar heila öld. Fyrsta Ford bifreiðin kom til landsins 20. júní 1913, að því er fram kemur á síðu Brimborgar, umboðsaðila Ford. Þar segir að hópur fólks hafi þá komið saman á Austurvelli og fylgst með þegar bifreiðin var sett saman um nóttina. Strax daginn eftir var áhugasömum boðið upp á stuttan rúnt gegn vægu gjaldi, eða 10 aurum. „Á þessu afmælisári,“ segir enn fremur, „hefur margt spennandi verið kynnt til sögunnar hjá Ford á Íslandi. Nýr bíll, Ford B-MAX, var kynntur en um er að ræða tímamótabíll með engum burðarbita milli hurða. Hann hefur hlotið frábærar móttökur, var til að mynda valinn fjölnotabíll ársins 2013 af virta bílablaðinu Auto Express. Í febrúar var nýr Ford Fiesta kynntur. Ford Fiesta
Fyrsti Fordinn var fluttur til landsins fyrir einni öld. Meðal arftaka þess bíls er Ford Fiesta sem kynntur var í febrúar síðastliðnum.
var vinsælasti bíllinn í sínum flokki í heiminum árið 2012 og hefur fengið mikið lof bílablaðamanna. Hann var valinn besti smábíll ársins 2013 af bílablaðinu Auto Express og nýjasta rósin í hnappagatið er titillinn Women´s World Car of the Year. Ekki má gleyma nýjum Ford Kuga sem var kynntur hér á landi í júní en hann var valinn öruggasti bíllinn í sínum flokki í árekstrarprófi EuroNCAP. Eins er vert að nefna að Ford hlaut þann heiður að eiga vél ársins en Ford EcoBoost vélin var valin Engine of the year 2013 annað árið í röð. Sendibíll ársins 2013 Ford Transit Custom var frumsýndur hér á landi í febrúar og hafa viðtökur verið frábærar. Nýr Ford Transit Connect sendibíll verður kynntur í lok ársins og stærri og breyttir Transit bílar í byrjun næsta árs.“
Volvo 60 línan frumsýnd Nýja Volvo 60 línan verður frumsýnd formlega á morgun, laugardaginn 14. september, en menn hafa getað tekið forskot á sæluna undanfarnar vikur í sýningasal Brimborgar, Bíldshöfða 6. Um er að ræða Volvo S60, Volvo V60 og Volvo XC60 sportjeppann. Öll línan hefur tekið breytingum að innan sem og að utan, að því er fram kemur á síðu fyrirtækisins. „Breytingin að utan,“ segir þar, „er sérlega vel heppnuð, bílarnir eru allir mun kraftlegri í útliti en þó fágaðir. Meira er um samlitun og einnig er meira um króm. efnisval innréttingar. Breytingin að innan er m.a. Borgaröryggið (City Saný hönnun á sætum, digital umhverfi í mælaborði og nýtt fety) hefur einnig verið upp-
fært og bregst núna við aðstæðum upp að 50 km hraða (var 30 km hraði).“
Brimborg kynnir XC60 og aðra bíla af 60 línu Volvo.
Við fjármögnum fyrsta bílinn Það er stór áfangi og ógleymanleg stund þegar þú tekur við lyklunum að fyrsta bílnum þínum. Með faglegri ráðgjöf og góðri þjónustu hjálpum við þér að fjármagna það sem upp á vantar til að þú getir keypt þér draumabílinn. Við aðstoðum með ánægju!
>
sími 440 4400
>
www.ergo.is
>
ergo@ergo.is
50%
afsláttur a lántökugjö f ld í sept. og o um kt.
ENNEMM / SÍA / NM59114
Suðurlandsbraut 14
áltíð fyrir
4
+
1 flaska af
42
ferðalög
Helgin 13.-15. september 2013
Borgarheimsókn staðsetning hótelsins skiptir máli
2L
Svona færðu meira út úr borgarferðinni Sex heilræði fyrir þá sem vilja nýta tímann og peningana vel í næstu stórborgarreisu.
Grillaður kjúklingur – heill Franskar kartöflur – 500 g Kjúklingasósa – heit, 150 g Coke – 2 lítrar* *Coca-Cola, Coke Light eða Coke Zero
Búa miðsvæðis
Verð aðeins
1990,-
Það getur verið freistandi að bóka gistingu í úthverfum og lækka hótelreikninginn um þúsundir króna. Kostnaður við að koma sér inn í borgina að morgni og heim að kveldi gengur þó fljótt á sparnaðinn. Svo ekki sé minnst á tímann sem fer í ferðalögin. Í stórborgunum skiptir líka máli að velja hótel í þeim borgarhlutum sem þykja mest spennandi.
Bóka borð
Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
Sérblöð Fréttatímans Sérblöð Fréttatímans
Hafðu samband við auglýsingadeild Fréttatímans. Hafðusendu samband okkur við auglýsingadeild Síminn er 531 3310 eða póst áFréttatímans. auglysingar@frettatiminn.is Síminn er 531 3310 eða sendu okkur póst á auglysingar@frettatiminn.is
Fylgstu með - láttu sjá þig!
Fylgstu með - láttu sjá þig!
Það er uppskrift að misheppnaðri veitingahúsaferð að rölta sársvangur um ókunnuga borg í leit að spennandi matsölustað. Það er því ágætt að kynna sér matarmenningu borgarinnar áður en lagt er í hann og bóka borð á áhugaverðum veitingastöðum. Það er líka um að gera að nýta hádegið til að borða á betri stöðunum því þá eru verðin oftast nær lægri en þau eru á kvöldin.
Sveigjanleiki
Það er oft dýrast að fljúga út á föstudegi og heim á sunnudegi. Þeir sem geta verið fram á mánudag eða jafnvel ferðast í miðri viku geta því stundum fengið ódýrari farmiða og gistingu. Í sumum borgum lækka hótelstjórarnir hins vegar verðið um helgar þegar viðskiptafólkið og erindrekarnir halda heim. Þetta á til dæmis við um Frankfurt og Brussel.
Kortleggja daginn
Í þriggja daga borgarferð getur verið gott að hafa drög að dagskrá. Til dæmis er heppilegt að heimsækja vinsæla ferðamannastaði að morgni til því raðirnar lengjast þegar líður á daginn. Flakk á milli hverfa getur verið tímafrekt og því fínt að gera hverjum borgarhluta góð skil á einu bretti. Ferð upp á hótel til að skipta um föt fyrir kvöldið tekur sinn tíma og því skynsamlegt að skilja flíspeysuna eftir heima og vera heldur í hlýjum fötum sem hægt er að fara í út um kvöldið.
Þó gistingin sé almennt dýrari í miðborgum þá borgar það sig oft að búa nálægt aðalstöðunum. Mynd visitlondonimages/ britainonview/ Pawel Libera
Það kostar ekkert inn á British Museum í London og því kjörið að kíkja við. Mynd
Vita hvað er frítt
Það kostar ekkert að heimsækja mörg af bestu söfnum í heimi og önnur hleypa frítt inn einu sinni í viku. Á góðum degi getur líka verið gaman að rölta um fallegan skrúðgarð og taka aðeins upp veskið til að kaupa sér hressingu.
visitlondonimages/ britainonview
Nýta almenningssamgöngur
Það er þægilegt að setjast upp í leigubíl og láta keyra sig upp að dyrum. En neðanjarðarlestir eru oftast fljótasti ferðamátinn þó það taki smá tíma að átta sig á kerfinu. Og auðvitað kostar lestarmiðinn miklu minna en bílstjórinn rukkar.
Túr í leigubíl kostar sitt og getur tekið mun lengri tíma en ferð í neðanjarðarlest.
Kristján Sigurjónsson kristjan@turisti.is
Mynd Jen Davis/NYCgo. com
Kristján Sigurjónsson heldur úti ferðavefnum Túristi.is
Fáðu meira út úr Fríinu Viltu afslátt af hótelgistingu, ókeypis morgunmat eða Frítt Freyðivín upp á herbergi? bókaðu sértilboð á gistingu, ódýr hótel og bílaleigubíla út um allan heim á túristi.is
TÚRISTI
Ég nota SagaPro Helga Arnardóttir, húsfreyja Vandamál: Blöðrulömun vegna MS „Það er SagaPro að þakka að ég þarf ekki lengur að skima sífellt eftir salerni. Lífsgæði mín hafa því klárlega aukist og hugurinn er ekki lengur eins upptekinn af þessu viðvarandi vandamáli og áður.“
0113-15
www.sagamedica.is
44
viðtal
Helgin 13.-15. september 2013
Mikil hvíld í því að prjóna Storkurinn er ein rótgrónasta verslunin í miðbæ Reykjavíkur og hefur starfað í sex áratugi. Guðrún Hannele Henttinen hefur rekið verslunina í sex ár, hún er mikil prjónakona og var orðin mjög fær strax við 12 ára aldurinn. Guðrún Hannele segir það aukast að ungir karlmenn komi í verslunina og að fjölmargir karlmenn séu færir prjónamenn þó þeir hafi ekki verið mjög sýnilegir.
Guðrún Hannele Henttinen hefur haft sérlega gaman af hannyrðavakningunni í samfélaginu. Sjálfri finnst henni mikil hvíld í að prjóna. Ljósmynd/Hari
M „Þrungin spennu . . . glæsilega skrifuð“
Washington Post
Heillandi bókmenntaveRk Sem vakið HefuR HeimSatHygli
Söngur Akkíllesar eftiR madeline milleR Akkílles og ungi prinsinn Patróklus bindast ævarandi böndum. Þetta er örlagasaga þeirra, saga um frægð, vináttu, stolt – og síðast en ekki síst ástina. Lesandinn hrífst inn í heillandi sagnaveröld og gleymir sér í heimi guða og gyðja, konunga og drottninga, hvíluþræla og hermanna sem lifna við á síðunum.
Söngur akkíllesar er fyrsta bók hins unga höfundar Madeline Miller og hefur hún komið út á 23 tungumálum.
Bókmenntahátíð í Reykjavík:
madeline miller les upp úr bókinni í iðnó, föstudaginn 13. sept. kl. 20.00 og verður í höfundaviðtali í norræna húsinu, sunnudaginn 15. sept. kl. 13.00.
salka.is • Skipholti 50c • 105 Reykjavík
Bresku
ORANGE verðlaunin 2012 veitt fyrir framúrskarandi skáldsögur kvenna af öllum þjóðernum
argir spyrja hvernig nafnið Storkurinn sé til komið en upphaflega var þetta barnafataverslun,“ segir Guðrún Hannele Henttinen, eigandi Storksins garnverslunar við Laugaveg í Reykjavík. Hún hét Unnur Eiríksdóttir sem stofnaði barnafataverslunina við Grettisgötu í Reykjavík 1. september 1953. Sex árum síðar, 1959, flutti verslunin í Kjörgarð við Laugarveg þar sem hún hefur verið allar götur síðan og nokkru eftir flutninginn var þar aðeins selt garn. „Búðir koma og fara en Storkurinn hefur haldið velli. Ég hugsa að hægt sé að telja á fingrum annarrar handar þær verslanir við Laugaveginn sem hafa starfaði þetta lengi,“ segir Guðrún. Á níunda áratugnum tók dóttir stofnandans við keflinu, Malín Örlygsdóttir, og keypti Guðrún Hannele verslunina af henni fyrir sex árum. Hún telur að velgegni Storksins í öll þessi ár megi meðal annars þakka að bæði hún og fyrirrennarar hennar hafi verið í rekstrinum af áhuga. „Þetta er ekki bara vinna, þetta er áhugamál.“ Hún les upp úr gamalli úrklippu úr Morgunblaðinu ummæli sem höfð eru eftir Örlygi Sigurðssyni, eiginmanni Unnar og pabba Malínar, í tilefni af 30 ára afmæli Storksins árið 1983: „Það er gott og hollt fyrir fólk á öllum aldri að prjóna. Það dregur úr spennu sálarinnar. Þess vegna eru svo margar prjónakonur friðsamar og rólegar og haggast ekki hið minnsta í jarðskjálftum og öðrum náttúruhamförum“. Guðrún Hannele er menntaður textílkennari, kenndi textílmennt í grunnskólum og gat þar miðlað prjónaáhuganum. Hún starfaði einnig í Epal áður en hún tók við Storknum. „Þar sem er hönnun, þar er ég,“ segir hún. „Ég er alin upp af hannyrðamömmu og fór með henni í allar þessar helstu hannyrðabúðir þegar ég var barn. Ég man eftir því að hafa ung komið í Storkinn en aðrar eru ekki lengur til.“ Hún byrjaði að prjóna í grunnskóla og var orðin mjög fær strax um 12, 13 ára aldurinn. „Ég prjónaði mikið í menntaskóla. Það bjargaði mér
frá leiðindum,“ segir hún kómísk. „Sumir halda að það sé bara framleiðsla að prjóna en þetta er svo miklu meira. Þetta er lífsstíll. Maður fer inn í eigin heim og slakar á. Í raun er mikil hvíld í því að prjóna.“ Það var um áramótin 20072008 sem Guðrún Hannele tók við rekstri Storksins. „Þetta var rétt fyrir kreppuna og mig óraði ekki fyrir hvað ég var að fara út í. Sumir halda að prjónaáhuginn hafi aukist mikið í kjölfar Hrunsins en ég vil meina að hann hafi þegar verið farið að aukast og hann jókst bara enn meir. Þarna var þegar búin að koma bylgja erlendis frá þar sem fólk var að endurskoða lífsstílinn sinn og snúa sér meira að hannyrðum, handavinnu og hönnun. En fólk sá líka hvað það var hagkvæmt að prjóna.“ Guðrún Hannele segist hafa haft sérstaklega gaman af því í hannyrðavakningunni hvað prjón varð aftur sýnilegt, fólk fór að sjást með prjóna á kaffihúsum, til urðu ýmsir prjónaklúbbar og prjónagraff birtist á ýmsum stöðum. „Ég held að í sögulegu samhengi þá verði gaman að skoða þennan tíma síðar.“ Hún finnur einnig fyrir því að ungir karlar prjóna í meira mæli. „Það er virkilega skemmtilegt hvað þeim fjölgar. Stundum koma hér í búðina nokkrar vinkonur og einn strákur með, og þá eru þau að stofna prjónaklúbb og ætla að kenna stráknum. Við eigum fullt af karlmönnum sem eru mjög færir tæknilega séð en þeir hafa ekki verið mjög sýnilegir.“ Formlegt afmæli Storksins var 1. september og verða þar ýmsar uppákomur út mánuðinn, tilboð og ókeypis örnámskeið sem þarf að skrá sig á. „Þetta verður allt auglýst á heimasíðunni okkar og á Facebook.“ Guðrún Hannele vonar vitanlega að verslunin lifi sem lengst enda orðin rótgróin. „Hingað er að koma þriðja og jafnvel fjórða kynslóðin að versla og margir sem eiga héðan góðar minningar. Það er gaman að vera hluti af þeirri sögu,“ segir hún. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
heilsa
í hagkaup
kynning!
15%
AfSLáTTUR á kASSA
kYNNING
kynning!
Í dag í Garðabæ kl. 15-19, og á morgun laugardag kl. 13-18.
15%
10 BRAGðTE
GUNDIR
AfSLáTTUR á kASSA
VIA-HEALTH STEVIUDROPAR
NOW VÍTAMÍN
Kynning í dag í Skeifunni kl. 17-19 og á morgun laugardag í Kringlunni kl. 14-16.
verð áður 4299
NýTT
á völdum vörum frá
15%
199kr/stk
3.999kr/stk
ERð LækkAð V
e
BIOMEGA BARNAVÍTAMÍN
Jurtin Stevia rebaudina, hefur verið notuð um aldir af Guarani Indíánum í Paragvæ, sem nefndu hana sætulauf eða hunangslauf. Stevíusæta er 100 til 300 sinnum sætari en sykur, en er kaloríulaus með öllu, hefur ekki áhrif á blóðsykur og veldur ekki tannskemmdum.
verð áður 259
Walden Farms
AfSLáTTUR á kASSA
TILBOð
ININGAR
ENGAR HITAE
AMINO ENERGY
QNT PRÓTEIN WAfER
Frábær orkudrykkur sem hægt er að drekka hvenær sem er yfir daginn til að fá auka orku.
NýTT
Gott milli mála! 32% prótein. Vanillu-jógúrt eða súkkulaði.
kynning!
259kr/pk verð áður 279
SYNTHA-6
WALDEN fARMS
SYNTHA-6 inniheldur 6 mismunandi gerðir af próteinum sem meltast yfir mislangan tíma og tryggja próteinflæði í líkamanum í lengri tíma en önnur prótein.
Hitaeiningalausar sósur sem henta vel fyrir lágkolvetnamataræði og fyrir sykursjúka og alla sem vilja skipta út venjulegum sósum og spara sér þannig allt að 10.000 hitaeiningar á mánuði!
kynning!
kynning!
279kr/stk verð áður 299
U
Gildir til 15. september á meðan birgðir endast.
RAR fIT
SUkRIN SYkUR
Sykurlaus og náttúrulegur staðgengill sykurs. Hefur ekki áhrif á blóðsykur og insúlin líkamans.
kynning!
BæTT áN VIð
MY SMOOTHIE
POPITAS ZERO ÖRBYLGJUPOPP
Kynning í dag föstudag á Eiðistorgi kl. 15:30-18:00.
Kynning í dag í Skeifunni og á morgun í Smáralind.
AQUELL VITAMIN WATER
Svalandi drykkur með viðbættum vítamínum. Kynning í dag í Kringlunni kl. 16-18:30 og á morgun laugardag í Kringlunni kl 13-17.
15%
10%
NýTT
kynning!
AfSLáTTUR á kASSA
AfSLáTTUR á kASSA
199kr/stk HáMARk OG ALLT Í EINNI
Arnar og Ívar kynna á laugardag í Garðabæ kl. 15-19 og sunnudag í Smáralind kl 15-19.
Þú finnur okkur á facebook www.facebook.com/hagkaup
NUPO NæRINGARfæðIð
Nupo tryggir að líkaminn fái öll þau vítamín, steinefni og næringarefni sem hann þarfnast.
HAPPY MÖNDLUR
Lífrænar möndlur með súkkulaðihjúpi. Möndlur eru taldar góðar fyrir heilsuna og eru frábærar á milli mála.
BUDDY fRUITS
Ávaxtaskvísur. Kynning í dag í Kringlunni og á morgun í Smáralind.
46
heklað
Helgin 13.-15. september 2013
Handavinna Hekl nýtur aukinna vinsælda
Byrjaði 10 ára að hekla Tinna Þórudóttir Þorvaldar hefur heklað frá því hún var 10 ára gömul og hélt lengi vel að allir kynnu að hekla. Hún var að gefa út sína aðra heklbók þar sem finna má uppskriftir að peysum, vettlingum, jólaskrauti og meira að segja er þar hekluð útgáfa af Maxímús Músíkús, og er því meira um tæknilegar útfærslur en í fyrri bókinni.
F
yrsta bókin mín, Þóra heklbók, var nefnd í höfuðið á Þóru langömmu minni sem kenndi mér að hekla. Nýja bókin er nefnd í höfuðið á dóttur hennar, Maríu ömmu minni, sem kenndi mér að prjóna,“ segir Tinna Þórudóttir Þorvaldar sem nýverið gaf út sína aðra heklbók sem heitir einfaldlega María heklbók. „Þær eru báðar farnar frá mér, því miður, og ég valdi nöfnin til að votta þeim virðingu. Í raun er þetta líka virðingarvottur um allar ömmur og langömmur sem kenndu dætrum sínum að sauma, prjóna, spinna og hekla. Þetta hefur í gegn um tíðina verið kvennalist og mikill menningararfur,“ segir hún. Tinna hefur heklað frá því hún var 10 ára gömul og alltaf verið mikil hannyrðakona. „Löngu áður en þessi hannyrðavakning varð hér á landi var ég að prjóna ullarsokka á vini mína.“ Í raun var það langþráður draumur að gefa út heklbók en lengi vel stóð Tinna í þeirri trú að allir kynnu að hekla. „Ég var alin upp við hannyrðir og var sannfærð um að allir kynnu að prjóna og hekla.“ Þegar ljóst var að svo var ekki byrjaði
Tinna að halda heklnámskeið og varð þá tilfinnanlega vör við að engar íslenskar kennslubækur voru til. Þegar Þóra heklbók kom út í desember 2011 hafði ekki komið út heklbók á Íslandi í árafjöld. Bókin seldist upp endurtekið og fannst Tinnu nú kominn tími á nýja bók. Líkt og í fyrri bók Tinnu er í Maríu heklbók að finna kafla með öllum helstu leiðbeininingum fyrir byrjendur. „Í Maríu er meiri tækni en í Þóru því ég hef fundið hvað áhugi á hekli er að aukast og fólk vill prófa meira,“ segir Tinna. Allar uppskriftirnar í Maríu heklbók eru eftir Tinnu nema ein sem er eftir Þóru langömmu hennar. Það er uppskrift að svuntu sem Þóra heklaði handa mömmu Tinnu. „Það fer vel á að eina uppskriftin í bókinni minni sem er ekki eftir mig hafi þessi tengsl við ömmu,“ segir hún. Svuntan heitir Tóta og deilir Tinna henni með lesendum Fréttatímans. „Þetta er svo fín svunta að hún hentar eiginlega best þegar maður er búinn að baka,“ segir hún.
Tinna Þórudóttir Þorvaldar er ánægð með hannyrðavakninguna og finnst hún tilheyra virku samfélagi heklara. Ljósmynd/Hari
Erla Hlynsdóttir
Svuntan Tóta
erla@frettatiminn.is
Garn: Satúrnus, eða annað bómullargarn sem hæfir nál. Heklunál: Nr. 2,5 Heklfesta: U.þ.b. 30 ST og 12 umf. = 10x10 sm (þarf ekki að vera nákvæmt)
Bentu á þann ...
FL = fastalykkja, KL = keðjulykkja, LL = loftlykkja, sl. = sleppa, ST = stuðull,
Mittisband
Tilnefningar óskast! H VÍ TA H ÚSI Ð / SÍ A– 12 -16 97
Hvatningarverðlaun ÖBÍ verða veitt 3. desember nk. þeim sem hafa stuðlað að jafnrétti, sjálfstæðu lífi fatlaðra og einu samfélagi fyrir alla. Verðlaun eru veitt í flokki: 1. Einstaklinga 2. Fyrirtækja/stofnana 3. Umfjöllunar/kynningar
Fitjið upp 11 LL, skiljið eftir u.þ.b. 50 sm langan spotta hér. Heklað fram og til baka. 1. umf. Heklið [1 ST, 1 LL, sl. 1 L] x 2, 3 ST, [1 LL, sl. 1 L, 1 ST] x 2. Endurtakið 1. umferð þar til bandið er orðið u.þ.b. 180 sm – það má að sjálfsögðu vera lengra eða styttra eftir magamáli hvers og eins, en ég vil geta bundið slaufu á mína. Síðasta umferð: Heklið [3 LL, sl. 1 L, 1 FL] x 4, 3 LL, sl. 1 L, 1 KL. Heklið eins í hinn endann á mittisbandinu, yfir 1. umferð, þar sem var skilinn eftir langur spotti í byrjun.
Þekkir þú einhvern sem er verðugur verðlaunahafi? Sendu okkur tilnefningu fyrir 15. september nk. á þar til gerðu eyðublaði sem nálgast má á www.obi.is.
Undirbúningsnefnd Hvatningarverðlauna ÖBÍ 2013
Ég var alin upp við hannyrðir.
Svunta Svuntan er hekluð á mittisbandið, brjótið mittisbandið í tvennt og finnið miðju, teljið 23 göt (götin sem mynduðust á brún mittisbands) frá miðju og byrjið á svuntu þar. Svuntan er hekluð fram og til baka. 1. umf. Í þessari umferð er heklað í götin á mittisbandinu: Heklið 3 ST í fyrsta gat, [5 LL, sleppa 2 götum, 2 ST í næsta gat, 1 LL, 2 ST í næsta gat] x 11, 5 LL sleppa 2 götum, 3 St í næsta gat. 2. umf. Heklið 3 ST, [5 LL, sl. LB, 2 ST + 1 LL + 2 ST í næsta LB, 5 LL, sl. LB, 3 ST + 1 LL + 3 ST í næsta LB] x 5, 5 LL, sl. LB, 2 ST + 1 LL + 2 ST í næsta LB, 5 LL, sl. LB, 3 ST. 3. umf. Heklið 3 ST, [3 LL, 1 FL utan um miðjuna á loftlykkjubogunum tveimur sem voru gerðir í síðustu tveimur umferðum, 3 LL, 2 ST + 1 LL + 2 St í næsta LB, 3 LL, 1 FL utan um tvo LB, 3 LL, sl. LB og 2 L, 1 ST, 2 ST + 1 LL + 2 ST í næsta LB, 1 ST, sl. 2 L] x 5, 3 LL, 1 FL utan um tvo LB, 3 LL, 2 ST + 1 LL + 2 ST í næsta LB, 3 LL, 1
FL utan um tvo LB, 3 LL, sl. loftlykkjum, heklið 3 ST. 4. umf. Heklið 3 ST, [5 LL, sl. LB, 2 ST + 1 LL + 2 ST í næsta LB, 5 LL, sl. LB og 2 L, 1 ST, 2 ST + 1 LL + 2 ST í LB, 1 ST, sl. 2 L] x 5, 5 LL, sl. LB, 2 ST + 1 LL + 2 ST í næsta LB, 5 LL, sl. LB, 3 ST. 5. umf. Heklið 3 ST, [5 LL, sl. LB, 2 ST + 1 LL + 2 ST í næsta LB, 5 LL, sl. LB og 2 L, 2 ST í næstu L, 2 ST + 1 LL + 2 ST í LB, 2 ST í næstu L, sl. 2 L] x 5, 5 LL, sl. LB, 2 ST + 1 LL + 2 ST í næsta LB, 5 LL, sl. LB, 3 ST (útaukningarumferð, aukið út um 2 L). 6. umf. Heklið 3 ST, [3 LL, 1 FL utan um tvo LB, 3 LL, sl. LB, 2 ST + 1 LL + 2 ST í næsta LB, 3 LL, 1 FL utan um tvo LB, 3 LL, sl. LB og 2 L, 2 ST, 2 ST + 1 LL + 2 ST í LB, 2 ST, sl. 2 L] x 5, 3 LL, 1 FL utan um tvo LB, 3 LL, 2 ST + 1 LL + 2 ST í næsta LB, 3 LL, 1 FL utan um tvo LB, 3 LL, sl. LB, 3 ST. 7. umf. Heklið 3 ST, [5 LL, sl. LB, 2 ST + 1 LL + 2 ST í næsta LB, 5 LL, sl. LB og 2 L, heklið ST í hverja L að næsta LB, 2 ST + 1 LL + 2 ST í LB, heklið ST þar til 2
L eru eftir fyrir LB, sl. 2 L] x 5, 5 LL, sl. LB, 2 ST + 1 LL + 2 ST í næsta LB, 5 LL, sl. LB, 3 ST. 8. umf. Heklið 3 ST, [5 LL, sl. LB, 2 ST + 1 LL + 2 ST í næsta LB, 5 LL, sl. LB og 2 L, 2 ST í næstu L, heklið 1 ST í hverja L að næsta LB, 2 ST + 1 LL + 2 ST í LB, heklið 1 ST í hverja L þar til 3 L eru eftir að næsta LB, 2 ST í næstu L, sl. 2 L] x 5, 5 LL, sl. LB, 2 ST + 1 LL + 2 ST í næsta LB, 5 LL, sl. LB, 3 ST (útaukningar umferð aukið út um 2 L). 9. umf. Heklið 3 ST [3 LL, 1 FL utan um tvo LB, 3 LL, sl. LB, 2 ST + 1 LL + 2 ST í næsta LB, 3 LL, 1 FL utan um tvo LB, 3 LL, sl. LB og 2 L, heklið ST í hverja L að næsta LB, 2 ST + 1 LL + 2 ST í LB, heklið ST í hverja L þar til 2 L eru eftir að næsta LB, sl. þessari L] x 5, 3 LL, 1 FL utan um tvo LB, 3 LL, 2 ST + 1 LL + 2 ST í næsta LB, 3 LL, 1 FL utan um tvo LB, 3 LL, sl. LB, 3 ST. Endurtakið 7.-9. umferð þar til komnar eru 39 umferðir. 40. umf. Heklið [3 LL, 1 FL] x 2, *[3 LL, sl. 3 L, 1 FL, 3 LL, sl. 3 L, 2 FL, 3 LL, 1 FL í LB, 4 LL, 1 FL í sama LB, 3 LL, 2 FL, 3 LL, sl. 3 L, 1 FL, 3 LL, sl. 3 L, [2 FL, 3 LL, sl. 1 L] x 5, 1 FL í LB, 4 LL, 1 FL í sama LB, [3 LL, sl. 1 L, 2 FL]] x 5*, endurtakið frá * til * alls fimm sinnum, heklið 3 LL, sl. 3 L, 1 FL, 3 LL, sl. 3 L, 2 FL, 3 LL, 1 FL í LB, 4 LL, 1 FL í sama LB, 3 LL, 2 FL, 3 LL, sl. 3 L, 1 FL, 3 LL, sl. 3 L, [1 FL, 3 LL] x 2, 1 KL. Slítið frá og gangið frá endum.
Svuntan Tóta Mynd úr María Heklbók
Uppskrift úr „María heklbók“
FÍTON / SÍA
Í ár ætlar Á allra vörum að hjálpa þeim sem eiga við geðræn vandamál að stríða og safna fyrir nýrri geðgjörgæsludeild á Landspítalanum með aðstoð þjóðarinnar.
903 1000 | 903 3000 | 903 5000
Með því að hringja í söfnunarnúmerin eða kaupa Á allra vörum gloss frá Dior leggur þú þitt á vogarskálarnar.
Nánar um átakið og upplýsingar um sölustaði á aallravorum.is og facebook.com/aallravorum.is
48
fjölskyldan
Helgin 13.-15. september 2013
börn Útivistartími
Útivistartími barna styttist um síðustu mánaðamót Nú þegar haustið er gengið í garð og skólar byrjaðir á ný hefur útivistartími barna og unglinga verið styttur. Í barnaverndarlögum kemur fram að börn tólf ára og yngri megi ekki vera á almannafæri eftir klukkan átta á kvöldin nema í fylgd með fullorðnum. Börn á aldrinum þrettán til sextán ára skulu ekki vera á almannafæri eftir klukkan tíu á kvöldin, nema þau séu á heimferð frá viðurkenndri skóla-, íþróttaeða æskulýðssamkomu. Þessi
aldursmörk miðast við fæðingarár en ekki fæðingardag. Á vef lögreglunnar kemur fram að ekki þurfi annað en að skoða á hvaða tímum sólarhrings börn byrji að fikta með áfengi og aðra vímugjafa og hvenær alvarlegar líkamsárásir og óæskileg kynlífsreynsla eigi sér stað til að skilja að útivistarreglurnar séu ekki settar fram af neinni tilviljun. Þess utan sé nægur svefn mikilvæg forsenda vellíðunar og árangurs í skóla. Um árabil hefur SAMAN-
hópurinn hvatt foreldra til að kynna sér reglur um útivistartíma barna og unglinga og virða hann og leggur hópurinn áherslu á að útvistartíminn taki samt sem áður mið af skólatíma að hausti því ein lykilforsenda þess að börnum og unglingum farnist vel sé nægur svefn. Á vef hópsins segir að foreldrum sé að sjálfsögðu heimilt að stytta útivistartíma barna sinna enda séu þeir forráðamenn barna sinna og unglinga. -dhe
Börn þrettán til sextán ára skulu ekki vera á almannafæri eftir klukkan tíu á kvöldin nema vera á heimferð frá skóla- eða íþróttasamkomu. Ljósmynd/GettyImages/GettyPhotos
Möguleiki að fá aðstoð ef um er beðið
Gisið stuðningsnet
Bröns.
G
etur pabbi þinni ekki borgað?“ svarði mamma Hjalta, þegar hann bað um peninga fyrir æfingagjöldunum í handboltanum. Hjalti þoldi ekki þegar mamma hans lét svona og fann til vanmáttar. Hann vissi að pabbi hans myndi borga æfingagjöldin bæði hann um það, en honum fannst erfitt að biðja hann. Samband þeirra feðga hafði, einhverra hluta vegna, bæði breyst og minnkað smám saman eftir skilnaðinn. Af hverju bað hún hann ekki bara sjálf? Í sjálfu sér er ekkert óeðlilegt að foreldri velti fyrir sér hvor barnsfaðir eða -móðir geti hjálpað til fjárhagslega eða með eitthvað annað er varðar barn þeirra, þegar þannig stendur á. Margir reyna að verða við slíkri beiðni ef þeir geta. Það fer hinsvegar illa í flesta þegar foreldri tekur ákvarðanir um að ráðstafa tíma og peningum barnsföður eða -móður án nokkurs samráðs við viðkomandi. Það er líka óásættanlegt fyrir börn að heimur barna vera sett í þá stöðu að bera skilaboð á milli foreldra, hvort sem það varðar fjármál eða eitthvað annað. Það er hinsvegar umhugsunarefni hvernig bakland virðist gisna og ýmiskonar stuðningur minnka hjá sumum við skilnað. Í íslenskri rannsókn kom fram að ungmenni sem áttu fráskilda foreldra virtust þurfa í meira mæli að greiða fyrir uppihald sitt en þau sem áttu foreldra í sambúð. Kannski er það ekkert óeðlilegt í sjálfu sér þar sem það er kostnaðarsamara að reka heimili einn en með öðrum og ungmennin bera því meiri kostnað sjálf. En það má skoða fleiri skýringar. Í fyrrgreindri rannsókn kom fram að tengsl barna við feður veiktust við skilnað í mörgum tilvikum. Börnin áttu erfiðara með Valgerður að leita til föður og föðurfjölskyldu eftir stuðningi. Það segir hinsvegar ekkert um hvort hægt væri að fá stuðning væri eftir honum leitað. HalldórsSumir foreldrar virðast líka eiga erfitt með að leita eftir stuðning hvors annars dóttir með börnin eftir skilnað eða sambandsslit. Í könnun Félags stjúpfjölskyldna sem félagsráðgjafi verið er að vinna úr þessa dagana kemur í ljós að 48% kynforeldra í stjúpfjölskyldum töldu auðvelt að biðja fyrrverandi maka um aðstoð með börnin. Þegar þeir voru og kennari spurðir um fyrrverandi tengdaforeldra, fannst aðeins 38,5% foreldra auðvelt að biðja þá um aðstoð. Foreldrum fannst auðveldast að biðja sína eigin foreldra um hjálp með þeirra eigin börnin eða 83%, en aðeins 37,5% töldu auðvelt að biðja þá um aðstoð með stjúpbörnin. Hætta er á að þegar fólk upplifir veik tengsl eða er óöruggt með sína „nánustu“ – að það leiti ekki eftir þeirri aðstoð sem mögulega væri hægt að fá. Jafnframt að hún sé ekki boðin fram þar sem fólk veit ekki hvað vantar eða hvaða hlutverki það á að gegna. Að segja við börn „komdu þegar þú vilt“ eða „láttu mig bara vita ef þig vantar eitthvað“ virkar ekki alltaf eins og það er kannski meint. Þau þurfa að finna áhuga og ást foreldra sinna. Börn og ungmenni tékka á slíkum áhuga, t.d. með því að athuga hvort foreldri hringi í þau ef þau hringja ekki sjálf. Það er á ábyrgð fullorðinna að rækta tengsl við börn sín og bæta samskipti ef þau eru ekki góð, það sama á við um foreldrana. Finni þeir ekki út úr hlutunum má leita aðstoðar fagfólks. Gisið stuðningsnet flyst á milli kynslóða ef ekkert er gert í að þétta það, t.d. með reglulegri samveru, símhringingum, heimsóknum eða með afmælis– og jólaboðum. Góðu fréttirnar eru hinsvegar þær að það er möguleiki að fá aðstoð sé beðið um hana og ef við erum í meiri tengslum hvort við annað áttum við okkur betur á hvar þörfin er. Það verða líka fleiri ánægjulegar samverustundir sem skapa góðar minningar og sterkari sjálfsmynd. Í ljósi þess að fólk er almennt tilbúnara til að biðja og styðja þá sem það er tilfinningalega tengt er þá ekki kominn tími til að við sameinumst í að skoða hvernig eigi að styrkja tengslanet fráskilinna foreldra og barna – rétt eins og karla og kvenna!
Í hádeginu alla laugardaga og sunnudaga
Diskur með beikoni, hrærðum eggjum, pylsum, pönnuköku, djúpsteiktum camembert, ristuðu brauði, skinku, osti, ávöxtum og heimalöguðum skyrdrykk. Kaffi eða te fylgir með.
2.295,-
Aðalstræti 2 | 101 Reykjavík | Tel: +354 517 4300 | www.geysirbistro.is
Bröns_2dx30.indd 2
28.5.2013 13:51
Það er á ábyrgð fullorðinna að rækta tengsl við börn sín og bæta samskipti ef þau eru ekki góð.
STÓRBÆTTU LÍF ÞITT
með breyttu mataræði!
SIGMUNDUR GUÐB JARNASON FYRRVERANDI REKT OR HÍ
Viltu auka heilbrigði þitt, fyrirbyggja sjúkdóma, öðlast meiri orku og jafnvel draga úr hraða öldrunar?
Sannkölluð fróðleiksnáma fyrir alla þá sem vilja bæta líf sitt með aukinni vitund um mataræði og sjúkdóma og taka upp hollari lífshætti.
DYNAMO REYKJAVÍK
„Jóhanna hefur skrifað merkilegt ri t um leiðir til betra líf s og hvet ég fólk til að lesa bó kina og íhuga efnið.“
Fékkstu ekki Fréttatímann heim?
Fréttatímanum er dreift á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu. Ef þú fékkst ekki blaðið heim, láttu okkur þá vita með tölvupósti á dreifing@frettatiminn.is
50
heilsa
Helgin 13.-15. september 2013
Heilsa Þegar Hausta tekur eykst fjöldi umgangspesta
Ráð til að sleppa við kvefpestir Haustið er komið og haustpestirnar með. Þó sumarið hafi ekki verið upp á marga fiska er enn verri tíð í vændum og því mikilvægt að styrkja ónæmiskerfið til að komast sem best í gegn um veturinn. Forvarnir eru mun æskilegri heldur en lyfjakokteill þegar umgangspestirnar ná til þín. Hér eru nokkur ráð fyrir þá sem hugsa um heilsuna:
Sjáðu blaðið líka á frettatiminn.is
1. Borðaðu grænmeti Aldrei verður lögð of mikil áhersla á að neyta grænmetis í öllum regnbogans litum. Grænmeti inniheldur mikið af vítamínum og steinefnum og best er að borða fjölbreytt – papriku, spínat, rauðbeður, gulrætur.
Glútenfrí og sykurlaus kökublanda með marga möguleika!
Eins og náttúran hafði í hyggju
MagnesiumOil
Original Spray
Ertu með fótapirring eða sinadrátt? PRENTUN.IS
• Borið á húð og virkar strax • Slær á fótapirring og sinadrátt • Bætir svefn • Frábær upptaka
Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is og á Facebook síðunni Better You Ísland
Fæst í flestum apótekum, heilsubúðum, heilsuræktarstöðvum og Fjarðarkaup.
2. Haltu ró þinni Streita gerir okkur ekkert nema slæmt. Langtíma streita getur haft mjög skaðleg áhrif á ónæmiskerfið og jafnvel ýtt undir ofnæmi og asma. Reyndu að skipuleggja tíma þinn þannig að minni líkur séu á streitu, farðu í jógatíma, hlustaðu á slakandi tónlist eða lærðu að hugleiða.
3. Hreyfðu þig Fjöldi rannsókna hefur sýnt að þeir sem hreyfa sig reglulega veikjast sjaldnar en aðrir og fá sjaldnar kvef. Ein þessara rannsókna var gerð á 115 konum í yfirvigt sem komnar voru yfir breytingaskeiðið. Helmingur þeirra fór reglulega í
líkamsrækt en hinar ekki. Þær sem stunduðu líkamsrækt fengu sjaldnar kvef en konur í samanburðarhópnum og þær sem voru duglegastar í ræktinni fengu síst kvef.
4. Sofðu nóg Þegar við sofum endurnýjar líkaminn sig og byggir sig upp aftur eftir átök dagsins. Svefnleysi eykur hins vegar streitu, minnkar mótstöðu gegn umgangspestum og gerir okkur daprari í lund. Niðurstöður rannsókna benda til að þeir sem sofa minna en sjö tíma á nóttu fái frekar kvef.
5. Hittu fólk Þeir sem lifa virku félagslífi búa almennt við betri heilsu og lifa lengur en einfarar. Sumir gætu haldið að því fleiri sem þeir hitta því meiri líkur séu á að ná sér í pest. Það er ekki svo. Vísindamenn beinlínis sprautuðu kvefvírus á fólk og athuguðu útkomuna. Partídýrin komu betur út, urðu sjaldnar
veik og þegar þau veiktust jöfnuðu þau sig fyrr en þeir sem blönduðu síður geði við aðra.
6. Njóttu ásta Einhverjum finnst kannski nógu gott í sjálfu sér að elskast en þessum nánu ástaratlotum undir sænginni fylgja þær jákvæðu aukaverkanir að ónæmiskerfið styrkist og líkur á kvefi minnkar. Þeir sem stunda kynlíf einu sinni eða tvisvar í viku hafa mun meira mótefni gegn umgangspestum en þeir sem stunda kynlíf óreglulega.
7. Neyttu heilsujurta Það er gömul saga og ný að grípa til helstu heilsujurta þegar særindi hálsi og hor í nefi gera vart við sig. Þetta eru jurtir á borð við sólhatt, gingseng, hvítlauk, engifer, ólífulaufsþykkni og fjallagrös. Þessar jurtir er gott að setja í te, taka í töfluformi eða jafnvel neyta eintómra. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
heilsa 51
Helgin 13.-15. september 2013
Mangó- og hnetusmjörsdrykkur Innihald
Aðferð
• 1 vel þroskað, frekar stórt mangó, afhýtt og skorið í bita • 2 vel þroskaðir bananar, skornir í grófa bita • 300-400 ml sojamjólk (eða önnur mjólk) • 2 msk hnetusmjör (heimatilbúið eða úr heilsubúð) • Nokkrir ísmolar
Afhýðið mangóið, fjarlægið steininn og skerið mangókjötið í stóra bita. Skrælið banana og skerið í grófa bita. Setjið ísmola í blandarann ásamt 50 ml af sojamjólkinni. Blandið í nokkrar sekúndur. Setjið mangó, banana, hnetusmjör og 250 ml af sojamjólkinni í blandarann og blandið áfram (í um 30-60 sekúndur á fullum krafti). Drykkurinn ætti að verða silkimjúkur en ef hann er of þykkur bætið þá meiri sojamjólk út í. Hellið í glös og berið fram strax. Uppskrift af vefnum Café Sigrún
NUTRILENK
Hressandi humarsúpa Innihald
- hollráð við liðkvillum. Náttúruleg bætiefni fyrir liðina
• 500 gr. humar í skel (má vera lítill og brotinn) • Hálfur laukur • 1 meðalstór gulrót • 2 hvítlauksrif • 1 msk. og 1 tsk. kókosolía • 1 lítri vatn • 2 1/2 gerlausir grænmetisteningar • 2 msk. fiskiolía (Nam Plah) • 100 ml. léttmjólk (fyrir þykkari súpu má nota hafrarjóma eða matreiðslurjóma) • 2 msk. maísmjöl (eða arrow root) • 1 msk. tómatmauk • Hálf tsk. karrí • Smá salt
Aðferð Þíðið humarinn hann ef frosinn. Klippið í bakið á skelinni með skærum. Takið humarinn úr skelinni, skolið og sigtið. Hreinsið görnina úr humrinum. Setjið humarinn á disk og geymið í ísskápnum. Ef humarinn er mjög stór er gott að skera hann í minni bita (miða við munnbita). Skolið skeljarnar, sigtið og setjið í skál.
Nutrilenk Gold gerir gæfumuninn
Afhýðið hvítlaukinn, laukinn og gulrótina og saxið gróft. Setjið 1 tsk. kókosolíu og svolítið vatn í stóran súpupott.
Ég æfi þríþraut með áherslu á hjólreiðar. Æfingarnar eru mjög fjölbreyttar að lengd og gæðum en lengstu æfingarnar eru 6 tímar.
Setjið skeljarnar út í og hitið í 10 mínútur. Bætið saxaða hvítlauknum, lauknum og gulrótinni út í og hitið í 2-3 mínútur.
Ég prófaði Nutrilenk Gold fyrir rúmlega ári og fannst það hjálpa mér mikið. Ýmsar rannsóknir í ritrýndum alþjóðlegum timaritum hafa sýnt fram á jákvæða virkni innihaldsefna sem eru í Nutrilenk án þess að þau séu skráð sem lyf.
Bætið 1 lítra af vatni út í ásamt grænmetisteningunum, tómatmaukinu, karríinu og fiskisósunni. Setjið lokið yfir pottinn og látið malla við vægan hita í klukkutíma (en gjarnan lengur).
Ég prófaði að hætta að taka inn Nutrilenk nokkrum mánuðum síðar en byrjaði aftur og hef tekið Nutrilenk núna í rúmlega hálft ár og ætla að halda því áfram enda hafa æfingar og keppnir gengið mjög vel.
Hrærið vel saman í skál, 1 msk. af kókosolíu og maísmjölinu. Bætið mjólkinni smám saman út í. Þegar soðið hefur mallað í að minnsta kosti klukkutíma skal sigta það í stóra skál. Fleygja má grænmetinu og skeljunum.
Lækkið undir súpunni og hellið mjólkurblöndunni út í.
Saltið súpuna eftir smekk. 10-15 mínútum áður súpan er borin fram skal bæta humrinum út í. Hann ætti ekki að sjóða heldur aðeins hitna í gegn. Hann stífnar og verður hvítur þegar hann er tilbúinn. Berið fram strax. Uppskrift af vefnum Café Sigrún
Liður með slitnum brjóskvef
Náttúrulegt byggingarefni fyrir liðbrjóskið og beinin Nutrilenk Gold er frábært byggingarefni fyrir brjóskvef og getur minnkað liðverki, brak í liðum og stirðleika. Inniheldur brjósk úr fiski- og hákarlabeinum sem er öflugt byggingarefni fyrir bein og brjósk enda ríkt af kondritíni, kondritín súlfati, kollageni og kalki. Hentugt fyrir þá sem þjást af minnkuðu liðbrjóski og slitnum liðum
Hákon Hrafn Sigurðsson PRENTUN.IS
Sumum finnst gott að setja svolitla slettu af hafrarjóma (eða matreiðslurjóma) út í súpuna og skal það þá gert hér.
Við mikið álag og eftir því sem árin færast yfir getur brjóskvefurinn rýrnað sem veldur því að liðirnir slitna. Mjög margir finna fyrir óþægindum og verkjum þegar liðfletirnir núast saman, sérstaklega í liðamótum í mjöðmum , hrygg og hnjám. Þess vegna er til mikils að vinna að styrkja liðbrjóskið á náttúrulegan hátt.
Heilbrigður liður
Hákon Hrafn er 39 ára fjölskyldumaður, Íslandsmeistari í þríþraut síðustu þrjú ár, þríþrautarmaður ársins og Íslandsmeistari í tímakeppnihjólreiðum.
Setjið soðið aftur í pottinn og látið suðuna koma upp.
Hvað getur Nutrilenk gert fyrir þig?
NutriLenk hefur hjálpað fjölmörgum. NutriLenk er 100% náttúruleg vara sem er mjög gagnleg þeim sem þjást af brjóskvefsrýrnun.
Prófið sjálf - upplifið breytinguna! Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is Skráðu þig á facebook síðuna
Nutrilenk fyrir liðina - því getur fylgt heppni!
Nutrilenk er fáanlegt í flestum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaðanna
52
tíska
Helgin 13.-15. september 2013
Hausttískan Jarðlitir, hlýjar peysur, blúndur og glansandi efni einkenna hausttískuna í ár.
SixMix Einnig til í svörtu Stærðir 36-41 Verð 19.995 kr. Skóhöllin – Eurosko Fjarðargötu 19 Í Firðinum Hafnarfirði S. 555 4420
Töff hausttíska Jaguar Opin peysa Stærðir: 42-50 Verð: 7990 kr.
Jeanette
Gallabuxur Stærðir: 42-56 Verð: 7990 kr.
Stærðir 8-22 Verð 10.990 kr. Kjólar&konfekt Laugavegi 92 101 Reykjavík S. 517 0200
Curvy.is Nóatúni 17, Reykjavík S. 581-1552
Fallegar peysur
Haustdressið
Margar gerðir Fleiri litir Verð 9.800 kr.
Pallíettu jakki Stærð 36 - 44 Verð 33.900 kr. Buxur Stærð 36 - 44 Verð 23.900 kr.
Tískuvöruverslunin Ríta Bæjarlind 6 201 Kópavogi S. 554 7030
Stíll Laugavegi 58 101 Reykjavík S. 551 4884
Flottir litir með haustinu Peysa, verð 13.990 kr. Tunika, verð 10.990 kr. Leggings, verð 5.990 kr. Móðir Kona Meyja Smáralind www.mkm.is S. 571 0003
Muggur – kjóll sem hægt er að binda á ýmsa vegu Einnig til svartur/gegnsær Verð 27.900 kr. Gammur Skólavörðustíg 1a S. 666 6190
Handprjónuð peysa úr einföldum plötulopa Peysa Verð 49.000 kr. Kjóll - Once Verð 14.900 kr. Búðin Skólavörðustíg 1a S. 666 6190
Flottir haustkjólar Kjóll - Túnika Stærð 38 - 58. Verð 15.980 kr. Leggings Fást í mörgum litum Stærð 38 - 58. Verð 4.990 kr. Belladonna Skeifunni 8 S. 517 6460
Peysujakki frá danska merkinu LUXZUZ Stærð 36 - 46. Verð 10.900 kr. Black Pepper Fashion Laugavegi 178 S. 555 1516
nýr ilmur
heimsĂŚktu Armanibeauty.com
Cate Blanchett
54
tíska
Helgin 13.-15. september 2013 Tísk a fer í r aun aldrei úr Tísku
Gerir „lúkkið“ töffaralegt
Ert þú búin að prófa ?
Michael Steger
Moroccan Argan oil sjampó og næring
Einstök blanda af Moroccan argan olíu sem smýgur inní hárið og endurnýjar það. Endurnýjar raka, gefur glans, mýkir og styrkir hárið. Verndar gegn hitaverkfærum og útfjólubláum geislum. Hentar öllum hárgerðum en sérstaklega lituðu hári.
GLÆSILEGUR
l
eður „biker“ jakki er ein af þessum flíkum sem fer í raun aldrei úr tísku en er þó mis mikið í tísku. Í haust er hann eitt af heitustu trendunum. Þessi töffaralegi jakki er þeim eiginleikum gæddur að hann getur gert nánast hvaða lúkk sem er töff, hvort sem það er sakleysislegur blómakjóll eða gallabuxur og bolur. Jakkinn passar vel við margskonar tilefni og er þar að auki hlýr, sem er ekki verra nú þegar farið er að hausta. Síðast en ekki síst er jakkinn flottur á báðum kynjunum.
teg SÚSANNA blúnduhaldari í D,DD,E,F,FF,G skálar á kr. 11.675,OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Lokað á laugardögum
Sigrún Ásgeirsdóttir sigrun@frettatiminn.is
Laugavegi 178 · Sími 551-3366 · www.misty.is
Skór 10.490,-
Skór 19.990,-
Skór 21.990,-
Liam Payne.
Caroline de Maigret á tískuviku í París. Myndir/NordicPhotos/Getty
Skór 19.990,-
Skór 24.990,Skór 22.990,-
Skór 21.990,-
Myle ene Klass .
Alexa Chung.
Hugsaðu vel um fæturna
Í meira en hálfa öld hafa miljónir manna um allan heim notað BIRKENSTOCK sér til heilsubótar. Hvað um þig?
Taska 9.490,-
Gerð Arisona Stærðir: 35 - 48 Verð: 12.885.-
VELKOMINN Í BATA
SMÁRALIND
Skoðið úrvalið á bata.is
Vertu vinur á
Sími: 551 2070 Opið má. -fö. 10 - 18, lokað á laugardögum í sumar. Góð þjónusta fagleg ráðgjöf.
Helgin 13.-15. september 2013
Amanda Seyfried er með leður „biker“ jakka trendið á hreinu og notar hvert tækifæri til þess að klæðast jakkanum sínum.
tíska 55
XTREME OSTAPOPP
ÞAÐ VIRKAR.. ...MEÐ HÖLLU
Amanda á leið út að borða í London í ágúst.
Amanda að versla í London í ágúst.
Amanda fyrir utan Capital radio í ágúst.
Amanda fyrir utan BBC Radio One í ágúst.
and n samb Hafið ndan nýja e s is ið x fá a r g o sta P vöruli
Vatteraðir jakkar - 14.900 kr. Fást í 5 litum, lime, svörtu, rauðu, kongabláu og fjólubláu Einnig til á herrana.
Erum einnig með gott úrval af bómullarbolum og mikið úrval að vinnufatnaði kíkið á praxis.is Bonito ehf. • Praxis • Friendtex Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2878 • www.praxis.is • www.friendtex.is Opið mán. – fös. kl. 11-17 • Laugardaga 11-15
ENN MEIRA OSTABRAGÐ
56
heilabrot
Helgin 13.-15. september 2013
?
Spurningakeppni fólksins 1. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra átti á dögunum fund með forsætisráðherrum Norðurlandanna og Barack Obama, forseta Bandaríkjanna. Hvar fór fundurinn fram? 2. Athygli vakti á fundinum að forsætisráðherra Íslands væri í ósamstæðum skóm, einum spariskó og einum íþróttaskó. Á hvorum fæti var hann í íþróttaskóm? 3. Hverrar tegundar voru íþróttaskórnir sem forsætisráðherrann klæddist á fundinum? 4. Hver fundarmanna var það sem fyrst kom auga á ósamstæðu skóna? 5. Hvað heitir ný safnskífa með bestu lögum Pálma Gunnarssonar? 6. Hvaða veitingahús við höfnina í Reykjavík stofnaði Kjartan Halldórsson í byrjun aldarinnar? 7. Fylkir varð 1. deildar meistari kvenna í knattspyrnu og vann sér sæti í Pepsi-deildinni á næsta ári. Hvað heitir þjálfari liðsins? 8. Jóhann Berg Guðmundsson skoraði magnaða þrennu í leik Sviss og Íslands um liðna helgi. Með hvaða félagsliði leikur Jóhann Berg? 9. Hvað heitir sjónvarpsstöðin sem 365 miðlar settu í loftið á dögunum? 10. Hvaða ár var Airwaves tónlistarhátíðin fyrst haldin? 11. Hvað heitir nýjasta plata Emilíönu Torrini? 12. Hvað heitir nýjasta kvikmynd Ragnars Bragasonar? 13. Hvað heitir nýr framkvæmdastjóri Geðhjálpar? 14. Á dögunum voru þingkosningar í Noregi og ljóst að nýr forsætisráðherra mun taka við. Hvað heitir fráfarandi forsætisráðherra? 15. Hverrar tegundar voru hvalirnir sem rak á land á Snæfellsnesi um síðustu helgi?
Ægir Gauti Þorvaldsson tölvunarfræðinemi
Nike
2. Vinstri 3.
4. Stoltenberg 5. Þorparinn
6. Sægreifinn 7. Pass
8. AZ Alkmaar
10. 1999 11. Tookah 12. Málmhaus 9. Stöð 3
13. Pass 14. Jens Stoltenberg 15. Grindhvalir
12 rétt.
4 6 7 4 9
Baldur Helgi Benjamínsson
1
framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda 1. Í Stokkhólmi.
Nike.
3 2 1 6
8 4 8
2. Vinstri. 3.
Sudoku fyrir lengr a komna
4. Obama sjálfur? 5. Þorparinn.
8 5 3 1
6. Pass. 7. Man það ekki. 8. AZ Alkmaar í Hollandi. 9. Stöð 3.
2 9 8
5 2 4 7
10. 2003. 11. Pass á það.
1 5
12. Fíaskó? Getur það verið? 13. Hef ekki huguymnd um það. 14. Jens Stoltenberg. 15. Grindhvalir.
9
8 6 7 1
8 rétt.
kroSSgátan
1
7
8
4
5 9
6
4
ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni. 154
FÍKNIEFNI
ÁRKVÍSLIR
HLUTI
HÓFDÝR
ÁVARPA
FUGL
FLOTHOLT
ÓBUNDINN
GÆTINN HÆNGUR
lauSn
Lausn á krossgátunni í síðustu viku. 153
JURT TILTRÚ
T U R A U Í S S T R E F K A S R I I M E L E A E M I Ó N K N PLANTA DÝRAHLJÓÐ
KEYRA NÝR
ÍSHROÐI
H J J A R T D A R F V I
SAMÞYKKJA
MÁNUÐUR
FLAN
Í RÖÐ
ÁVÖXTUR
MEN
ÓSKAR
KVÍA
ANA
A F L A N B A KER
*konur 35 – 49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent jan-mars. 2013
6 5
SAMLOKA
mynd: Jan Kops (public domain )
... kvenna 35 til 49 ára á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*
Ægir hefur unnið þrisvar sinnum í röð og er því kominn í úrslit. Hann skorar á Bjarna Þór Jónsson hjá Símanum að taka við.
4 7 1
5
Rétt svör: 1. Í Stokkhólmi, 2. Vinstri, 3. Nike, 4. Helle Thorning-Schmidt, 5. Þorparinn, 6. Sægreifann, 7. Ragna Lóa Stefánsdóttir, 8. AZ Alkmaar í Hollandi, 9. Stöð 3, 10. 1999, 11. Tookah, 12. Málmhaus, 13. Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, 14. Jens Stoltenberg, 15. Grindhvalir.
Baldur skorar á (Jón)Pálma Óskarsson, lækni á Akureyri.
74,6%
8 2
MATARSÓDI
BETRUN
S Á T A N Ú A A S U S Ð L A Y T E S T L T S B K R Ó A U G S U A T R T I
ÓREIÐA
ÍSHÚÐ
ÞRÆLKUN
SAMTÖK
VAFI
RÉTT
HRISTA
LÖNGUN
ÚTVORTIS UNNA
STÚLKA KINNUNGUR
FUGL
DURTUR
EINHVERJIR ÓLÆTI
SKEMMTUN
TVÍBAKA FORM
SKRIFA PILA
KÖLSKI
TVEIR EINS
GEGNSÆR STAKUR
KOPAR DÁ
B U R K N I TAMINN ÁNÆGJUBLOSSI
K I K K FRÓN NUNNA
S Y S T I R ÁRKVÍSLIR
A
E K N G L J G J A A Á G G U R N G Ó A G A Ð R U Ð A R A L A L R Á B Í S L A A T A N M U N G Æ S Æ R Á R A T U M T Á L A L L M VAG
SKURÐBRÚN
SLÁTTARTÆKI
SNÖGGT GELT ÖRÐU
ÚTDRÁTTUR ÓTTI
ÆTTARSETUR
VITSKERTUR MEGIN
SVALL
EINSÖNGUR
UMFRAM
KÆRASTA
FORBOÐ
SPRÆNA
ÓBUNDINN
TÚLI
SÍÐASTI DAGUR
DVELJA
STEFNA
TÍMABIL ANGRA
KORTABÓK HÁR
AFSPURN FISK
GALDRASTAFUR
SIGTA
E U R T M MÆ R I P Æ U Ð U R U R G H L Ú A U K U N A N D R Á N U R U N A R N L A S A L R Ú N I Ð A Á FLÍK
KNAPPUR
UMTALS
ÍSKUR
ÁNA
mynd: public domain
1. Í Stokkhólmi
Sudoku
SMÁU STILLA
STEINTEGUND
STÆLL
SUSS
KRYDDBLANDA
KÆRLEIKS
ARÐA
ÞEKKJA
PÚKA
GAGN
ÁTT
LÆNA
KAUP
HISSA
HINDRUNAR
SAMTALS
AÐ BAKI
SLAPPI
FJANDANS
SLÁ
NIRFILL
TÍÐAR
RYKKUR
LJÚKA UPP
SKIP
FAGNA STULDUR
VAFRA
ÁSTÚÐ
KAPÍTULI
ANDSKOTANS
ÁTT
NAFNORÐ
HLJÓÐFÆRI
KVK. SPENDÝR
SKÁNA
KOMUST
DÝRAHLJÓÐ
HELGAR BLAÐ
KEYRA
ÆST
SLÆPAST
MÁLMTEGUND
TVEIR EINS
TALA
ÁRÁS
NEITUN
GREMJAST
STÓRGRÝTIS
LAP
LÉT Í FRAMMI BÆN
ÞRAUT
ÞJAPPAÐI
LJÁR VINNINGUR
ÖRLÁTUR
EINSKIS KJARR
ÆTTLIÐUR
LÆRA
ÖRÐU ÓSKERTA GLJÚFUR
SKURÐBRÚN
HÁTTUR
GYLTU
FLAN
TAFLMAÐUR
VENJUR
ÓNEFNDUR
FYRIR HÖND
Í RÖÐ
ÁTT
SNERIL
FISKUR
LAND
LÍFHVATI
EINING
KVIKMYNDAHÚS
SPERGILL
FRUMEIND
ÁGÓÐI
VIÐUREIGN
Sykurlaus og náttúrulegur staðgengill púðursykurs!
Á SJÓ
HÍMA
Í RÖÐ
RÍKJA
HAF
ANS
skák og bridge
58
Helgin 13.-15. september 2013
Sk ák ak ademían Það er mikið að ger aSt í Sk ákheimum, innan landS og utan...
Í skákfréttum er þetta helst...
h
eimsmeistaraeinvígi kvenna hófst í vikunni í kínversku borginni Taizhou. Þar takast á Anna Ushenina frá Úkraínu, sem óvænt náði heimsmeistaratitlinum í fyrra, og Hou Yifan sem var heimsmeistari 2010-12. Hou Yfan, sem er aðeins 18 ára, býr að mikilli reynslu og er næststigahæsta skákkona heims (á eftir Judit Polgar) með 2609 skákstig. Heimsmeistarinn Ushenina, er 28 ára, og með 2500 skákstig sem dugar henni aðeins í 17. sætið á lista yfir stigahæstu skákkonur heims. Flestir spá því að kínverska skákdrottningin endurheimti krúnuna á heimavelli. Í fyrstu skákinni malaði Hou Yifan gestinnn frá Úkraínu með svörtu. Alls verða tefldar 10 skákir í heimsmeistaraeinvíginu...
Fjórir kóngar í Saint Louis
Skákáhugamenn á okkar tímabelti verða máske vökubleikir næstu dagana: Nýverið hófst í Saint Louis mikið ofurmót og þar fara skákklukkurnar í gang þegar klukkan er ellefu að kvöldi hérlendis. Kepp-
endur á „The Sinquefiled Cup“ eru hvorki meira né minna en tveir stigahæstu skákmenn heims og tveir bestu Bandaríkjamennirnir – Carlsen, Aronian, Nakamura og Kamsky. Þeir tefla tvöfalda umferð, alls sex skákir hver. Þetta er síðasta mótið í bili þar sem Carlsen leikur listir sínar, framundan er heimsmeistaraeinvígið við Anand í nóvember. Nakamura stal senunni í upphafi með sigrum gegn Aronian og Kamsky, meðan Carlsen gerði jafntefli við Aronian, og sigraði lánlítinn Kamsky. Mótinu lýkur 15. september...
Haustmót TR öllum opið
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2013 hefst sunnudaginn 15. september kl.14. Mótið er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót TR. Það er áratuga gömul hefð fyrir hinu vinsæla Haustmóti og er það flokkaskipt. Mótið er öllum opið og fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni að Faxafeni 12. Teflt er tvisvar í viku. Alls eru níu umferðir í hverjum flokki.
Lokuðu flokkarnir eru skipaðir tíu keppendum hver þar sem allir tefla við alla, en í opna flokknum er teflt eftir svissnesku kerfi. Skráning fer fram á skak.is og heimasíðu Taflfélags Reykjavíkur...
Friðrik enn í víking fer
Friðrik Ólafsson varð Norðurlandameistari í skák árið 1953 – fyrir sextíu árum. Hann endurtók afrekið árið 1971 – og vann reyndar á glæsilegum ferli marga miklu stærri sigra. Friðrik lagði heimsmeistarana Tal, Petrosjan og Fischer alla tvívegis, og hann sigraði Anatoly Karpov þegar rússneski heimsmeistarinn stóð á hátindi. Með afrekum sínum kom Friðrik Íslandi rækilega á kortið í skákheiminum, og hér voru haldin vegleg alþjóðleg mót og viðburðir. Án Friðriks hefði Reykjavík aldrei komið til álita sem vettvangur fyrir einvígi aldarinnar 1972. Landkynningargildi þess viðburðar er nú reiknað í stjarnfræðilegum upphæðum. En það er semsagt gaman að segja frá því að okkar eini sanni Friðrik Ólafsson situr nú að tafli
Kristján Þór Júlíusson lék fyrsta leikinn fyrir Hörð Garðarsson á Bónus-Afmælismóti Vinaskákfélagsins, sem haldið var í Vin á mánudaginn. Tíu ára afmæli var vel fagnað. Allir eru velkomnir í Vin, Hverfisgötu 47. Þar eru æfingar á mánudögum kl. 13, og teflt alla daga.
á Norðurlandamóti öldunga, sem fram fer í Danmörku og er ætlað skákmönnum eldri en 60 ára. Sjálfur er Friðrik nú 78 ára, og er taplaus eftir fimm með umferðir, með 3,5 vinning. Skæðustu keppinautar Friðriks eru Jens Kristiansen, sem í fyrra vann það frækilega afrek að verða heimsmeistari 60 ára og eldri, og fékk fyrir vikið síðbúinn
stórmeistaratitil. Finnska kempan Heikki Westerinen er líka alltaf til alls líklegur. Tveir aðrir Íslendinga keppa á Norðurlandamótinu, Áskell Örn Kárason og Sigurður E. Kristjánsson, og er árangur þeirra í samræmi við væntingar. Megi okkar fyrsti stórmeistari, goðsögnin Friðrik Ólafsson, gleðja okkur lengi enn með snilld sinni...
Bridge næSta keppniStímaBil félaganna á höfuðBorgarSvæðinu er að hefjaSt
Ábatasöm ákvörðun
í
bikarleik sveita Hvar er Valli? og SFG í þriðju umferð stóð Ómar Olgeirsson fyrir erfiðri ákvörðun í sögnum. Hann var með 853, ÁKD105, 6, Á975 í norður. Allir utan hættu og suður gjafari. Opnun félaga var 1 tígull, komið inn á einum spaða og sögð tvö hjörtu í norður sem er krafa um hring. Opnari sagði 3 tígla, Ómar valdi 3 spaða og félagi sagði 4 lauf. Nú var komið að Ómari að velja sögn. Allt spilið var svona:
♠ ♥ ♦ ♣ ♠ ♥ ♦ ♣
KD9764 G3 42 D62
853 ÁKD105 6 Á975 N
V
A S
♠ ♥ ♦ ♣
♠ ♥ ♦ ♣
Á2 98762 D873 G3
G10 4 ÁKG1095 K1084
Þó að 13 punktar væru til reiðu, þá leist Ómari ekki á blikuna og valdi pass. Það reyndist ágætis ákvörðun miðað við hvernig spilið var. Ekkert geim stendur á hendur NS og græddust nokkrir impar á ákvörðun
Fagleg og persónuleg þjónusta Eggert Ólafsson löggiltur fasteignasali
Ómars, því geim var spilað á hinu borðinu, einn niður. Hætt er við að flestir með hönd norðurs myndu ekki gefast upp og melda annaðhvort 4 hjörtu eða 5 lauf. Það leiðir hvorugt til vinnings ef vörnin tekur slagi sína. Jafnvel 5 tíglar vinnast ekki heldur, því drottning fjórða austurs verður óhjákvæmilega slagur.
Lokasprettur sumarbridge hafinn
Sumarbridge er að ganga sitt skeið og óhætt er að segja að aðsóknin hafi verið góð. Miðvikudagskvöldið 4. september mættu 36 pör til leiks. Lokastaða 5 efstu para varð þannig:
1. Halldór Ú. Halldórsson – Hermann Friðriksson 2. Árni Hannesson – Oddur Hannesson 3. Haukur Ingason – Helgi Sigurðsson 4. Þorvaldur Pálmason – Jón Viðar Jónmundsson 5. Halldór Þorvaldsson – Magnús Sverrisson
61,9% 58,6% 58,3% 58,3% 57,9%
Mánudagskvöldið 9. september var mætingin 25 pör. Lokastaða 5 efstu para varð þannig: 1. Guðmundur Snorrason – Ragnar Magnússon 59,7% 2. Gabríel Gíslason – Sigurður Steingrímsson 59,6% 3. Gunnlaugur Karlsson – Kjartan Ingvarsson 59,3% 4. Hrund Einarsdóttir – Dröfn Guðmundsdóttir 57,6% 5. Helgi Bogason – Sverrir Þórisson 55,4%
Lokamót Sumarbridge 13. september – Silfurstig
Lokamót Sumarbridge fer fram föstudaginn
ur verður jólasveinatvímenningur 17. desember og Jólamót BR 30. desember. BR hefur ákveðið að bjóða upp á eins kvölds tvímenning valda föstudaga í vetur. Annars vegar kvöld sem einungis eru opin fyrir konur en hins vegar opin kvöld þar sem allir eru velkomnir. Dömuklúbburinn er 20. sept., 1. okt. og 13. des. og föstudagsklúbburinn 11. okt. og 29. nóv.
13. september og hefst klukkan 18. 40 spil verða spiluð, 4 spil verða á milli para og verða veitt silfurstig. Keppnisgjald er 1500 kr. á spilara og verða verðlaun fyrir 5 efstu sætin. Jafnframt verða veitt verðlaun fyrir bronsstigaÓmar Olgeirsson stóð frammi hæstu kven-og karl spilara fyrir erfiðri ákvörðun í sögnum sumarsins. í bikarleik BSÍ í þriðju umferð. 1. verðlaun: Keppnisgjald fyrir 1 par í tvím. Bridgehátíð 2014. 2. verðlaun: Keppnisgjald fyrir 1 par á Íslandsmótið í Butler tvímenningi 2013. 3-5. verðlaun: Keppnisgjald fyrir 2 spilara á Íslandsmótið í einmenningi 2013 Einnig verða 2 heppnir dregnir út og fá þeir frítt í tvímenning Bridgehátíðar.
Félögin að hefja starfsemi
Félögin á höfuðborgarsvæðinu eru að hefja næsta keppnistímabil. Stærstu félögin eru BR, BH og BK.
Bridgefélag Reykjavíkur
Haustið 2013 hefst með Hótel Hamar 3 kvölda tvímenningi, 17.sept., 24. sept. og 1. okt. Reykjavíkurmótið í tvímenningi verður 27. og 28. september. Á eftir verður hraðsveitakeppni 4 kvölda, 8. okt., 15. okt, 22. okt. og 29. okt. Næst á dagskrá er Butler tvímenningur 3 kvölda, 5. nóv., 12. nóv. og 19. nóv. Á eftir honum er sveitakeppni Monrad, 3 kvölda, 26. nóv., 3. des. og 10. des. Spilað-
Pantaðu frítt söluverðmat 893 1819 893 1819
Bridgefélag Hafnarfjarðar
Starfsemi félagsins hefst á eins kvölds Monrad Barómeter, 16.9. Næst verður eins kvölds Monrad Barómeter 23.9. Síðan kemur þriggja kvölda Butler tvímenningur, 30.9., 7.10. og 14.10. Þar á eftir verður hraðsveitakeppni tveggja kvölda, 21.10. og 28.10. Síðan verður Mitchell tvímenningur tvö kvöld, 4.11. og 11.11. Aðalsveitakeppni verður spiluð 18.11, 25.11., 2.12. og 9.12.
Bridgefélag Kópavogs
Dagskráin haustið 2013 hófst 12. september með eins kvölds tvímenningi. Þann 19. september hefst Monrad hausttvímenningur og verður einnig spilað 26. september og 3. október. Tvö bestu kvöldin gilda til verðlauna í hausttvímenningi. Síðan hefst Butler tvímenningur sem verður 10. október, 17. október og 24. október.
Ég næ árangri í sölu fasteigna Ég sýni eignina fyrir þig Ég aðstoða þig við að finna eign Enginn kostnaður nema eignin seljist
FRUM
Opið hús
Opið hús laugard. 14. sept. kl. 13:30-14:00
Bókið skoðun í síma: 893 1819
Torfufell 9, raðhús, 111 Reykjavík
Naustahlein 26, endaraðhús, *MIKIÐ ENDURNÝJAÐ CA. 280 FM 210 Garðabæ RAÐHÚS* Fallegt, 6 herb., ca. 280 fm raðhús, ásamt bílskúr. Möguleiki á auka íbúð í kjallara. Stór sólpallur. Fallegur og ræktaður suðurgarður. Nýlega málað. Ný legt járn á húsi og bílskúr. Gott viðhald. Verð kr. 39.800.000 Allar nánari upplýsingar veitir: Eggert, lögg. fasteignas., s: 893 1819 eggert@fasteignasalan.is
*FYRIR 60 ÁRA OG ELDRI * ENDA RAÐHÚS* Fallegt 3ja herb., 89,2 fm enda raðhús, fyrir 60 ára og eldri. Hátt er til lofts í húsinu. Fallegur garður. Hiti er í stéttum og bílaplani. Aðgangur er að þjónustu hjá Hrafnistu í göngufæri. Verð kr. 31.500.000 Allar nánari upplýsingar veitir: Eggert, lögg. fasteignas., s: 893 1819 eggert@fasteignasalan.is
Bókið skoðun í síma: 893 1819
Akurhvarf 1, íbúð 402, 203 Kópavogur
*GLÆSILEGT ÚTSÝNI TIL ELLIÐA VATNS* Rúmgóð og falleg 2ja herb. 75 fm íbúð á 4. og efstu hæð í litlu lyftuhúsi. Frábær staðsetning í nálægð við náttúru paradísina við Elliðavatn. Stutt í verslun, skóla, leikskóla, góðar gönguleiðir og fleira. Verð kr. 23.900.000 Allar nánari upplýsingar veitir: Eggert, lögg. fasteignas., s: 893 1819 eggert@fasteignasalan.is
Bókið skoðun í síma: 893 1819
Vogagerði 18 , einbýli, 190 Vogar
*EINBÝLI Í NÁGRENNI HÖFUÐBORG AR* 175 fm einbýlishús á einni hæð í Vogum á Vatnsleysuströnd, þar af er bílskúr 41,6 fm. Eignin þarfnast verulegra endurbóta að utan sem innan. Verð kr. 18.000.000 Allar nánari upplýsingar veitir: Eggert, lögg. fasteignas., s: 893 1819 eggert@fasteignasalan.is
Bókið skoðun í síma: 893 1819
Vogagerði 26, einbýli, 190 Vogar
*ÁGÆTIS EINBÝLI Í NÁGRENNI HÖFUÐ BORGAR* Ágætis 178,8 fm einbýlishús á einni hæð í Vogum á Vatnsleysuströnd, þar af er bíl skúr 47,2 fm. Verð kr. 26.000.000 Allar nánari upplýsingar veitir: Eggert, lögg. fasteignas., s: 893 1819 eggert@fasteignasalan.is
Fasteignasalan Bær • Ögurhvarfi 6 • 203 Kópavogur • Sími 893 1819 • www.fasteignasalan.is
60
sjónvarp
Föstudagur
Helgin 13.-15. september 2013
Föstudagur 13. september RÚV
20.10 Útsvar (Akureyri - Reykjavík) Spurningakeppni sveitarfélaga. Í þessum þætti keppa lið Akureyrar og Reykjavíkur.
18:55 Minute To Win It Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri.
Laugardagur
19:40 Secret Street Crew (2:6) Ofurdansarinn Ashley Banjo stjórnar þessum frumlega þætti þar sem hann æfir flóknar dansrútínur með ólíklegasta fólki.
20.30 Hljómskálinn (Djass) Þáttaröð um íslenska tónlist fleytifull af skemmtilegheitum og fjöri.
Sunnudagur
20.10 Útúrdúr Í þáttunum er fjallað um klassíska- og samtímatónlist í víðum skilningi.
22:00 Leverage - LOKAÞÁTTUR (16:16) Bandarísk þáttaröð um Nate Ford og félaga hans í þjófagengi sem ræna bara þá ríku og valdamiklu sem níðast á minnimáttar.
15.40 Ástareldur 17.20 Unnar og vinur (22:26) 17.43 Valdi og Grímsi (1:6) 18.12 Smælki (9:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Fagur fiskur (2:8) e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar (Akureyri - Reykjavík) 21.20 Barnaby ræður gátuna – Draugasetrið (4:8) (Midsomer Murders XIII: The Silent Land) 22.55 Föstudagurinn þrettándi (Friday the 13th) Hópur ungs fólks fer í útilegu í yfirgefnar sumarbúðir þar sem sagan segir að voðaverk hafi verið framin á árum áður. Bandarísk hryllingsmynd frá 2009. 00.35 Ástríðustef (Passion Play) Seinheppinn trompetleikari bjargar engli úr klónum á miskunnarlausum glæpamanni. Bandarísk bíómynd frá 2010. e. 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr.Phil 08:40 Pepsi MAX tónlist 15:10 The Voice (12:13) 17:25 The Office (23:24) 17:50 Dr.Phil 18:30 Happy Endings (3:22) Bandarískir gamanþættir um vinahóp sem einhvernveginn tekst alltaf að koma sér í klandur. 18:55 Minute To Win It 19:40 Family Guy (21:22) 20:05 America's Funniest Home Videos 20:30 The Biggest Loser (12:19) Skemmtilegir þættir þar sem fólk sem er orðið hættulega þungt snýr við blaðinu og kemur sér í form á ný. 22:00 Silence of the Lambs Spennumynd frá árinu 1991 með stórleikurunum Jodie Foster og Anthony Hopkins . 00:00 Flashpoint (13:18) 00:50 Excused 01:15 Bachelor Pad (6:6) 02:45 Pepsi MAX tónlist
STÖÐ 2
Laugardagur 14. september RÚV
08.00 Morgunstundin okkar / Tillý og 07:00 Barnatími Stöðvar 2 vinir / Háværa ljónið Urri / Sebbi / 08:10 Malcolm in the Middle (1/16) Úmísúmí / Abba-labba-lá / Litli Prinsinn 08:30 Ellen (43/170) / Kung Fu Panda - Goðsagnir frábær09:15 Bold and the Beautiful leikans / Robbi og Skrímsli / Skúli skelfir 09:35 Doctors (54/175) 10.30 Útsvar (Akureyri - Reykjavík) e. 10:15 Fairly Legal (3/13) 11.35 360 gráður (16:30) e. 11:00 Drop Dead Diva (9/13) 11.55 Með okkar augum (4:6)e. 11:50 The Mentalist (17/22) 12.20 Kastljós e. 12:35 Nágrannar allt fyrir áskrifendur 12.45 Mótorsport (3:3) 13:00 Marmaduke 13.15 Kiljan e. 14:35 Extreme Makeover: Home Edition fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14.00 Stofnfruman og leyndardómar 16:00 Ævintýri Tinna hennar e. 16:25 Ellen (44/170) 14.50 Af hverju fátækt? - Afríka arðrænd 17:10 Nágrannar 15.45 Popppunktur 2009 (13:16) e. 17:35 Bold and the Beautiful 16.30 Snúið líf Elvu e. 17:57 Simpson-fjölskyldan (15/22) 4 5 17.30 Táknmálsfréttir 18:23 Veður Í 17.40 Bombubyrgið (2:26) e. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18.10 Ástin grípur unglinginn (75:85) 18:48 Íþróttir 18.54 Lottó 18:55 Haustkynning 2013 19.00 Fréttir 20:00 Bara grín (6/6) 19.30 Veðurfréttir 20:30 Mirror Mirror Spennu og 19.40 Ævintýri Merlíns (3:13) ævintýramynd um Mjallhvíti og 20.30 Hljómskálinn (Djass) dvergana sjö. 21.05 Hraðfréttir e. 22:15 Hunger Games Framtíðar21.15 Indiana Jones og Dómsdagsmustryllir sem fjallar um keppni þar terið (Indiana Jones and the Temple sem nokkrir einstaklingar eru of Doom) Ævintýramynd frá 1984. valdir til að keppa í Hungur23.15 Gott ár (A Good Year) leikunum. Breskur verðbréfamiðlari 00:35 Franklyn erfir vínbúgarð frænda síns í 02:10 Space Cowboys Provence og nýtur lífsins þar. 04:15 Sea of Love 01.10 Fundið fé (Snabba Cash) e. 06:05 Simpson-fjölskyldan (15/22) 03.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ 2
RÚV
08.00 Barnatími 07:00 Strumparnir / Villingarnir / 11.10 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni Hello Kitty / Algjör Sveppi / Young 11.40 Hljómskálinn (2:4) (Djass) e. Justice / Big Time Rush 12.10 Attenborough - 60 ár í nátt12:00 Bold and the Beautiful úrunni – Að skilja náttúruna (2:3) e. 13:45 Heimsókn 13.05 Undur lífsins – Stærðin skiptir 14:05 Um land allt máli (1:5) e. 14:35 The Middle (6/24) 14.00 Dagsbrún e. 15:00 ET Weekend 14.20 Nýjar kvennasögur e. 15:45 Íslenski listinn allt fyrir áskrifendur 14.50 Mótorsystur (9:10) 16:15 Sjáðu 15.10 Mótókross 16:45 Pepsí-mörkin 2013 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 15.40 Grimmd (Bully) e. 18:00 Ávaxtakarfan - þættir 17.20 Táknmálsfréttir 18:23 Veður 17.30 Poppý kisuló (28:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 17.40 Teitur (39:52) 18:50 Íþróttir 17.50 Kóalabræður (3:13) 18:556 Ísland í dag - helgarúrval 4 5 18.00 Stundin okkar (17:31) 19:10 Lottó 18.25 Basl er búskapur (2:10) 19:20 Næturvaktin Ný, íslensk 19.00 Fréttir þáttaröð með Jóni Gnarr og Pétri 19.30 Veðurfréttir Jóhanni Sigfússyni. 19.40 Ísþjóðin með Ragnhildi 19:50 Beint frá messa Steinunni (3:6) (Kári Helgason, 20:30 Veistu hver ég var? doktorsnemi í stjarneðlisfræði) 21:10 The Magic of Bell Isle 20.10 Útúrdúr Skemmtileg mynd með Morgan 20.55 Hálfbróðirinn (3:8) (HalvbroFreeman í aðalhlutverki. ren) 23:00 Dark Knight Rises 21.45 Fuglasöngur (2:2) (Birdsong) 01:40 Red 23.10 Skassið tamið (The Taming of 03:25 Hot Tub Time Machine the Shrew) e. 05:05 Heights 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
ættur
6
SkjárEinn
08:35 Stjarnan - Þór 11:35 Dr.Phil 10:15 Pepsí-mörkin 2013 13:05 Kitchen Nightmares (5:17) 11:30 La Liga Report 13:55 Secret Street Crew (2:6) 12:05 Úkraína - England 14:45 Men at Work (9:10) 13:50 Fulham - WBA 15:10 Rules of Engagement (4:13) 15:55 Noregur - Sviss 15:35 Happy Endings (3:22) 17:50 Barcelona - Sevilla allt fyrir áskrifendur16:00 Parks & Recreation (3:22) 20:00 Euro Fight Night 16:25 Bachelor Pad (1:7) 21:00 Villarreal - Real Madrid fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:55 Rookie Blue (5:13) 21:55 Þýski handboltinn 18:45 Monroe (6:6) 23:20 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur 19:35 Judging Amy (5:24) 23:50 Euro Fight Night 20:20 Top Gear (2:6) 01:00 Floyd Mayweather - Canelo 21:15 Law & Order: Special Victims Unit Alvares 4 5 22:00 Leverage - LOKAÞÁTTUR (16:16)
SkjárEinn 07:00 Pepsí-mörkin 2013 11:20 Dr.Phil 08:15 Stjarnan - Þór 13:35 Gordon Ramsay Ultimate Coo17:05 Stjarnan - Þór kery Course (5:20) 18:45 Pepsí-mörkin 2013 20:00 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur 14:55 Design Star (1:13) 15:45 Judging Amy (4:24) 20:30 La Liga Report 16:30 The Office (23:24) 21:00 Heimildarmynd um Guðmund allt fyrir áskrifendur 16:55 Family Guy (21:22) Steinars 17:20 America's Next Top Model (1:13) 22:05 Þýski handboltinn fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:10 The Biggest Loser (12:19) 23:25 Noregur - Sviss 19:40 Secret Street Crew (2:6) 20:30 Bachelor Pad (1:7) 22:00 Kite Runner 00:05 Rookie Blue (5:13) 17:20 Messan 10:35 Match Pack 4 5 6 00:55 Men at Work (9:10) 18:20 Newcastle - West Ham 11:05 Enska úrvalsdeildin - upphitun 01:20 Excused 20:00 Match Pack 11:35 Man. Utd. - Crystal Palace 01:45 Pepsi MAX tónlist 20:30 Enska úrvalsdeildin upphitun 13:50 Sunderland - Arsenal allt fyrir áskrifendur allt fyrir áskrifendur 21:00 Premier League World 16:20 Everton - Chelsea 21:30 Football League Show 2013/14 18:35 Hull - Cardiff fréttir, fræðsla, sport og skemmtun fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 22:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 20:15 Tottenham - Norwich 08:30 The Muppets 22:30 Liverpool - Man. Utd. 21:55 Stoke - Man. City 10:05 Soul Surfer 23:35 Aston Villa - Newcastle allt fyrir áskrifendur 11:50 The Big Year 10:05 Scent of a Woman SkjárGolf 13:30 The Adjustment Bureau 12:40 Joyful Noise 06:00 Eurosport 4 5 6 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun SkjárGolf allt fyrir áskrifendur 4 15:15 The Muppets 14:35 Splitting Heirs 10:45 BMW Championship 2013 (1:4) 06:00 Eurosport 16:50 Soul Surfer 16:00 Scent of a Woman 13:45 PGA Tour - Highlights (35:45) 11:50 BMW Championship 2013 (2:4) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:35 The Big Year 18:35 Joyful Noise 14:40 BMW Championship 2013 (1:4) 14:50 THE PLAYERS Official Film 2011 20:15 The Adjustment Bureau 20:30 Splitting Heirs 17:40 Champions Tour - Highlights 15:40 Inside the PGA Tour (37:47) 22:00 The Cold Light of Day 22:00 Source Code 18:35 Inside the PGA Tour (37:47) 16:05 PGA Tour - Highlights 4 5 (35:45) 23:35 The Extra Man 23:35 This Means War 19:00 BMW Championship 2013 (2:4) 17:00 BMW Championship 2013 (3:4) 01:20 Lethal Weapon 01:10 The Killer Inside Me 22:00 BMW Championship 2013 (2:4) 22:00 BMW Championship 2013 (3:4) 4 5 03:156The Cold Light of Day 02:55 Source Code 01:00 Eurosport 03:00 Eurosport
D-vítamínb
Sunnudagur
22:45 Málið (1:12) 23:15 House of Lies (12:12) 23:45 Flashpoint (13:18) 00:30 Leverage (16:16) 01:15 Excused 01:40 Pepsi MAX tónlist
6
07:35 Life 09:20 A League of Their Own allt fyrir áskrifendur 11:25 The River Why 13:10 Bowfinger 5 14:45 Life 6 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:30 A League of Their Own 18:35 The River Why 20:20 Bowfinger 22:00 127 Hours 4 23:356 The Grey 01:30 From Paris With Love 03:00 127 Hours
sjónvarp 61
Helgin 13.-15. september 2013 Í sjónvarpinu Breaking Bad
15. september STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Hello Kitty / Grallararnir / UKI / Algjör Sveppi 10:15 Batman: The Brave and the bold 12:00 Nágrannar 13:45 Veistu hver ég var? 14:25 Beint frá messa 15:10 Go On (7/22) 15:45 Hið blómlega bú 16:20 Broadchurch (5/8) allt fyrir áskrifendur 17:35 60 mínútur 18:23 Veður fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (3/30) 19:10 Næturvaktin Ný, íslensk þáttaröð með Jóni Gnarr og Pétri Jóhanni Sigfússyni í aðalhlut4 verkum. 19:40 Sjálfstætt fólk (2/15) 20:15 Ástríður (1/10) Gamanþáttasería þar sem fjallað er um ástarmál og vináttu, starfsframa og sambönd og allt þar á milli. 20:45 Rizzoli & Isles (15/15) 21:30 Broadchurch (6/8) Spennuþáttur sem fjallar um rannsókn á láti ungs drengs. 22:20 Boardwalk Empire (1/12) 23:15 60 mínútur 00:00 The Daily Show: Global Editon (28/41) 00:25 Suits (7/16) 01:10 Nashville (12/21) 01:55 The Newsroom (8/9) 02:50 The Untold History of The United States (3/10) 03:50 Benny and Joon 05:25 Fréttir
Sköpunarsaga siðleysingja Senn líður að endalokunum hjá efnafræðingnum Walter White í sjónvarpsþáttunum Breaking Bad. Þessi magnaða þáttaröð rennur sitt skeið í bandarísku sjónvarpi í lok þessa mánaðar og sé eitthvað að marka orð framleiðendanna þá verður þar settur lokapunktur. Ekkert frekara framhald. Hvorki í sjónvarpi né í kvikmynd, eins og rætt var um á tímabili. Spennan hefur stigmagnast og með hverjum þætti sem endalokin færast nær syrtir í álinn hjá Walter. Manni sem í upphafi var annálað ljúfmenni en hefur hægt og rólega umbreyst í siðlaust skrímsli. Í raun er alveg merkilegt hversu hnignunarsaga eðlisfræðikennarans sem ákvað að gerast dópframleiðandi eftir að hann greindist með krabbamein er sannfærandi. Það er vita5
skuld ekki síst að þakka slagkraftinum í túlkun Bryans Cranstons á Walter sem er orðinn eins og Tony Soprano. Með Mídasarsnertinguna með öfugum formerkjum. Allt sem hann kemur nálægt breytist í skít. Varla er við öðru að búast en spennan verði óbærileg undir lokin enda vandséð að þessi ósköp geti endað vel. Áhorfendum hefur verið haldið í þeirri óþægilegu stöðu að „halda með“ Walter en slíkt verður stöðugt erfiðara en enn erum við leiksoppur útsmoginna handritshöfundanna. Breaking Bad og The Sopranos þykja almennt með því allra besta sem gert hefur verið í amerísku sjónvarpi og óhætt að fullyrða að The Sopranos hafi sett ný viðmið í þeirri grein.
Tony Soprano, skúrkurinn sá, hélt samúð áhorfenda til enda og fólk er enn að reyna að ráða í hver örlög hans urðu í galopnum endalokunum. Hvernig sem fer fyrir Walter White munu örlög hans áreiðanlega ekki verða síður tormelt en hjá Tony og engin hætta á öðru en þeir snillingar sem spinna söguna muni tryggja að Breaking Bad muni lifa í minningunni um ókomna tíð. Þórarinn Þórarinsson
6
Byrjaðu daginn á Himneskri Hollustu
11:10 Barcelona - Sevilla 12:50 Stjarnan - Breiðablik 15:05 Þýski handboltinn 16:45 KR - Fylkir 19:00 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur 20:20 Þýski handboltinn 21:40 Villarreal - Real Madridallt fyrir áskrifendur 23:20 Pepsí-mörkin 2013 00:35 KR - Fylkir fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
09:50 Aston Villa - Newcastle 11:30 Stoke - Man. City 13:10 Hull - Cardiff 14:50 Southampton - West Ham allt fyrir áskrifendur 17:00 Sunderland - Arsenal 18:40 Man. Utd. - Crystal Palace fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 20:20 Everton - Chelsea 22:00 Southampton - West Ham 23:40 Tottenham - Norwich
SkjárGolf 4
06:00 Eurosport 11:00 BMW Championship 2013 (3:4) 16:00 BMW Championship 2013 (4:4) 22:00 BMW Championship 2013 (4:4) 03:30 Eurosport
4
5
6
NJÓTTU VEL MEÐ HIMNESKRI HOLLUSTU Náðu þér í frítt veglegt uppskriftahefti við vörulínu Himneskrar Hollustu í öllum helstu matvöruverslunum. 5
6
Heilbrigð skynsemi
Yggdrasill heildsala | yggdrasill.is
62
bíó
Helgin 13.-15. september 2013
Fleiri Frumsýningar malick og mud
Frumsýnd despicaBle me 2
Spennandi bland í poka Spennumyndirnar Paranoia og Malavita eru á meðal frumsýningarmynda helgarinnar. Í Paranoia lendir Liam Hemsworth í hættulegri klemmu á milli tveggja ófyrirleitinna iðnjöfra sem Harrison Ford og Gary Oldman leika. Persóna Oldmans vélar unga manninn til þess að stunda iðnaðarnjósnir um Ford en slíkt veit ekki á gott. Þungavigtarliðið Robert De Niro, Michelle Pfeiffer og Tommy Lee Jones fara með aðalhlutverkin í Malavita sem segir frá fjölskyldu mafíuforingja sem gengur illa að fara huldu höfði í vitnavernd í Frakklandi. Fyrirferðin í þeim verður til þess að gamlir félagar úr mafíunni renna á slóð þeirra og þá hitnar heldur betur í kolunum.
Ofurpabbinn Gru snýr aftur
Þessa dagana sýnir Kringlubíó þrjár athyglisverðar myndir. Mud skartar Matthew McConaughey í hlutverki manns sem felur sig við Mississipi-fljót. Hann er grunaður um morð en nýtur aðstoðar tveggja stráka sem rekast á hann. Mud var tilnefnd til Gullpálmans á kvikmyndahátíðinni í Cannes. To The Wonder er nýjasta mynd leikstjórans Terrence Malick en myndir hans teljast alltaf til tíðinda. Hér teflir hann fram þeim Ben Affleck, Olga Kurylenko, Javier Bardem og Rachel McAdams. Þriðja myndin á kvikmyndadögum í Kringlubíói er Midnight's Children sem er gerð eftir skáldsögu Salmans Rushdie
Matthew McConaughey þykir fara á kostum í Mud.
sem einnig skrifar handritið. Sagan hefst árið 1949, nánar tiltekið á þeirri stundu sem Indverjar fá sjálfstæði frá Bretum. Þá fæðist lítill drengur sem gæddur er óvenjulegum hæfileikum.
Ofurglæponinn Gru var kynntur til sögunnar í teiknimyndinni Despicable Me fyrir þremur árum og sló hressilega í gegn. Þá ætlaði Gru sér að nota þrjár munaðarlausar stúlkur sem peð í vélabrögðum sínum en varð fyrir því óláni að ást þeirra á honum breytti honum til hins betra. Nú býr Gru með stelpunum, Margo, Edith og Agöthu, í úthverfi og unir hag sínum vel. Hann hrekkur þó í gamla gírinn eftir að fulltrúi samtaka sem berjast gegn ofurskúrkum
kemur á hans fund. Eftir smá snerru áttar Gru sig á því að heimsbyggðin þarfnast hans í baráttunni gegn nýju illmenni og ofurpabbinn ákveður að láta ekki sitt eftir liggja. Aðrir miðlar: Imdb: 7,7, Rotten Tomatoes: 76%, Metacritic: 62%
Frumsýnd Blue Jasmine
Sykurlaus og náttúrulegur staðgengill flórsykurs! Hefur ekki áhrif á blóðsykur og insúlín líkamans
Cate Blanchett þykir sýna stórleik í Blue Jasmine og er sjaldan sögð hafa verið betri í mynd þar sem Woody Allen nær að halda jafnvægi milli gríns og dramatíkur.
Besta mynd Allens í mörg ár Sá aldni meistari Woody Allen er við sama heygarðshornið og dælir út bíómyndum, einni á ári, þrátt fyrir að vera farinn að nálgast áttrætt. Allen er mistækur í samræmi við afköstin en þegar honum tekst vel upp standast fáir honum snúning. Hann hefur verið á góðri siglingu undanfarið og nýjasta mynd hans, Blue Jasmine, hefur fengið prýðilega dóma og þykir vera hans besta mynd um langt árabil.
AðEiNS SýNiNAR
þESSA hELgi
l NO
(14) 13. sept: 17.40 - 20.00 14. sept: 20.00
thE KiNgS Of SuMMER
(14)
SýNiNgARtíMAR A biOpARAdiS.iS
EVRÓPSK
K V I K
MYNDA HÁTIÐ European Film Festival Iceland
19 - 29 september 2013
EvRÓpSK KviKMyNdAhátið 19 - 29 SEptEMbER SKÓLANEMAR: 25% AfSLáttuR gEgN fRAMvíSuN SKíRtEiNiS! MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR & KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS - MIÐASALA: 412 7711
Hjónin Hal og Jasmine eru moldríkir New York-búar sem njóta ljúfa lífsins ásamt auðugum vinum sínum.
eikstjórinn Woody Allen hefur átt góðu gengi að fagna á þessu ári með gamanmynd sinni Blue Jasmine. Myndin fór vel af stað þegar hún var frumsýnd í Bandaríkjunum í sumar og seldi fleiri miða en Midnight in Paris sem er tekjuhæsta mynd leikstjórans til þessa. Vinsældir myndarinnar í miðju stórmyndafári sumarsins komu nokkuð á óvart en framleiðendur hennar þóttust vita hvað þeir voru að gera þegar þeir sendu hana í hasarinn. Hún myndi koma sem ferskur andblær, alvarleg og góð mynd, og kærkomin tilbreyting. Leikarar sækjast jafnan eftir því að fá að vinna með Allen og sem fyrr hefur hann úrvalslið á sínum snærum. Cate Blanchett er í aðalhlutverkinu og hefur verið hrósað í hástert fyrir frammistöðu sína. Alec Baldwin er einnig í fremstu víglínu og grínarinn Louis C.K. þykir standa sig með prýði í litlu hlutverki. Svo vel fór á með honum og Allen að þeir hafa hug á að gera aðra mynd saman. Gamli uppistandsgrínistinn og sorakjafturinn Andrew Dice Clay, sem lék Ford Fairlane á sínum tíma, kemur síðan skemmtilega á óvart. Hann sýnir á sér nýja hlið og hefur fengið mikið lof fyrir leik sinn í myndinni. Hjónin Hal og Jasmine eru moldríkir New York-búar sem njóta ljúfa lífsins ásamt auðugum vinum sínum. Þau líta hins vegar systur Jasmine og eiginmann hennar horn-
auga, enda ekki fólk af sama sauðahúsi og þau. Glansmyndin fölnar þó hratt þegar Hal fer fram á skilnað vegna þess að hann er ástfanginn af annarri konu. Jasmine bregst hin versta við og hefnir sín með því að afhjúpa Hal sem spilta fjármálaskúrkinn sem hann í raun og veru er. Og þar með er tilvera Jasmine hrunin til grunna og hún á ekki annan kost en að flytja inn á systur sína og mág, sem Sally Hawkins og Dice Clay leika, og sætta sig við millistéttarheimili þeirra. Jasmine myndast síðan við að koma sér aftur á réttan kjöl en þar sem hún siglir undir fölsku flaggi eiga endurreisnartilraunir hennar eftir að draga dilk á eftir sér. Gagnrýnendur hafa sem fyrr segið ekki síður tekið Blue Jasmine fagnandi en áhorfendur og á vefnum Rotten Tomatoes, sem safnar saman kvikmyndadómum og reiknar meðaltal þeirra, þykir myndin brakandi fersk með 89%. Aðrir miðlar: Imdb: 7,9, Rotten Tomatoes: 89%, Metacritic: 77%
Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
LIFRARPYLSAN
- gamaldags og góð! FRÁ KJARNAFÆÐI
ÁN MSG
Ekkert hveiti - ekkert sojaprótein - engin aukaefni
64
menning
Helgin 13.-15. september 2013
HallgRímuR Helgason málaR RitHöfunda
Englar alheimsins (Stóra sviðið)
Sun 22/9 kl. 19:30 36.sýn Fös 4/10 kl. 19:30 38.sýn Fim 26/9 kl. 19:30 aukas. Fös 11/10 kl. 19:30 39.sýn Sun 29/9 kl. 19:30 37.sýn Mið 16/10 kl. 19:30 Aukas. Fim 3/10 kl. 19:30 aukas. Fim 17/10 kl. 19:30 41.sýn Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús!
Fös 25/10 kl. 19:30 42.sýn Mið 30/10 kl. 19:30 Aukas. Fim 31/10 kl. 19:30 44.sýn
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Sun 15/9 kl. 13:00 Aukas. Sun 15/9 kl. 16:00 Lokas. Aðeins þessar tvær sýningar!
Maður að mínu skapi (Stóra sviðið)
Lau 14/9 kl. 19:30 Frums. Lau 21/9 kl. 19:30 4.sýn Fim 19/9 kl. 19:30 2.sýn Fös 27/9 kl. 19:30 5.sýn Fös 20/9 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/9 kl. 19:30 6.sýn Nýtt íslenskt leikrit eftir Braga Ólafsson!
Harmsaga (Kassinn)
Fös 20/9 kl. 19:30 Frums. Mið 25/9 kl. 19:30 Aukas. Lau 21/9 kl. 19:30 2.sýn Fim 26/9 kl. 19:30 3.sýn Ofsafengin ástarsaga sótt beint í íslenskan samtíma!
Lau 5/10 kl. 19:30 7.sýn
Lau 21/9 kl. 14:00 5.sýn Sun 22/9 kl. 12:00 6.sýn Lau 28/9 kl. 12:00 7.sýn
Aladdín (Brúðuloftið)
Lau 5/10 kl. 14:00 Frums. Lau 12/10 kl. 15:30 3.sýn Lau 12/10 kl. 13:30 2.sýn Lau 19/10 kl. 13:30 4.sýn Brúðusýning fyrir áhorfendur á öllum aldri
Lau 28/9 kl. 19:30 5.sýn Lau 5/10 kl. 19:30 6.sýn
Lau 28/9 kl. 14:00 8.sýn Sun 29/9 kl. 12:00 9.sýn
Lau 19/10 kl. 15:30 5.sýn
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 5/10 kl. 13:30 Lau 12/10 kl. 13:30 Lau 5/10 kl. 15:00 Lau 12/10 kl. 15:00 Karíus og Baktus mæta aftur í október!
Hættuför í Huliðsdal (Kúlan)
Lau 14/9 kl. 13:00 2.sýn Lau 21/9 kl. 13:00 6.sýn Lau 14/9 kl. 16:00 3.sýn Lau 21/9 kl. 16:00 7.sýn Sun 15/9 kl. 13:00 4.sýn Sun 22/9 kl. 13:00 8.sýn Sun 15/9 kl. 16:00 5.sýn Sun 22/9 kl. 16:00 9.sýn Spennandi sýning fyrir hugrakka krakka!
Hallgrímur Helgason opnar nýja sýningu í galleríinu Tveir hrafnar í dag, föstudaginn 13. september, og lætur dagsetninguna og hjátrú henni tengda ekki trufla sig. Enda alltaf til í að storka örlögunum. Sýningin heitir Íslensk bókmenntasaga – Fjórða bindi og á henni sýnir hann ný verk af íslenskum rithöfundum frá fyrri hluta 20. aldar.
R
Skrímslið litla systir mín (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 14/9 kl. 12:00 Frums. Lau 14/9 kl. 14:00 2.sýn Lau 21/9 kl. 12:00 4.sýn Barnasýning ársins 2012
Sameinar myndlistarmanninn og rithöfundinn
Lau 28/9 kl. 13:00 10.sýn Lau 28/9 kl. 16:00 11.sýn
4 sýningar á 13.900 kr. 551 1200 HVERFISGATA 19 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
Mary Poppins „Stórfengleg upplifun“ – EB, Fbl Mary Poppins (Stóra sviðið)
Fös 13/9 kl. 19:00 5.k Fim 26/9 kl. 19:00 13.k Sun 6/10 kl. 13:00 aukas Lau 14/9 kl. 19:00 6.k Fös 27/9 kl. 19:00 14.k Fim 10/10 kl. 19:00 19.k Sun 15/9 kl. 15:00 7.k Lau 28/9 kl. 19:00 15.k Mið 16/10 kl. 19:00 20.k Fim 19/9 kl. 19:00 8.k Sun 29/9 kl. 13:00 aukas Mið 23/10 kl. 19:00 21.k Fös 20/9 kl. 19:00 9.k Fim 3/10 kl. 19:00 16.k Fim 24/10 kl. 19:00 22.k Lau 21/9 kl. 19:00 10.k Fös 4/10 kl. 19:00 17.k Fös 25/10 kl. 19:00 23.k Sun 22/9 kl. 13:00 11.k Lau 5/10 kl. 19:00 18.k Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala.
ithöfundurinn hefur heldur skyggt á myndlistarmanninn í Hallgrími Helgasyni í seinni tíð. Hann er þó farinn að munda penslana meira á ný og því fer vel á því að á fyrstu almennilegu myndlistarsýningu hans um árabil skuli hann sýna myndir af rithöfundum. „Ég er í rauninni að sameina myndlistarmanninn og rithöfundinn með því að mála rithöfunda,“ segir Hallgrímur og eins og hans er von og vísa segir hann að hann máli bæði í gríni og alvöru. Hallgrímur segir sýninguna hafa fengið titilinn frá fyrstu myndinni sem hann málaði en yfirskriftin er Íslensk bókmenntasaga – Fjórða bindi og höfundarnir sem hann málar, Þórbergur Þórðarson, Halldór Laxness, Guðrún frá Lundi og fleiri, koma einmitt við sögu í fjórða bindi Íslenskrar bókmenntasögu. „Þessi titill myndaði einhvern veginn ramma utan um sýninguna og ég mála aðallega höfunda frá fyrri hluta 20. aldar.“ Hallgrímur málaði myndirnar á sýningunni í sumar. „Ég byrjaði í maí. Ég hef ekki mikið verið að mála undan-
Hallgrímur Helgason unir hag sínum vel í listhúsinu Tveimur hröfnum þar sem hann opnar sýningu á myndum af íslenskum rithöfundum í dag, föstudag. Ljósmynd/Hari
þeim þannig að maður er farin ár. Í gamla daga var bara bjartsýnn. Þau eiga þetta svona 50/50 en ég nú eiginlega svolítið stórer að pikka málninguna an hlut í þessaðeins upp ari sýningu núna og þetta vegna þess eru gleðilegir að þau hvöttu endurfundir.“ mig til að Hallgrímur koma til sín sýnir að þessu og halda sýnsinni í listingu. Þannig húsinu Tveir hrafnar hjá Ég er að pikka að sýningin er svolítið tilþeim Ágústi málninguna komin þeirra Skúlasyni og vegna.“ Höllu Jóhönnu aðeins upp Hallgrímur Magnúsdóttnúna og þetta segir myndur. „Þau eru listarsenuna mjög þægilegt eru gleðilegir á Íslandi fólk og gott endurfundir. svolítið vanað vinna með
GRAL í Tjarnarbíói. Leikhústilboð - fjórir miðar á 9900 kr. DV
Rautt (Litla sviðið)
Lau 14/9 kl. 20:00 aukas Sun 22/9 kl. 20:00 7.k Mið 2/10 kl. 20:00 14.k Sun 15/9 kl. 20:00 4.k Fim 26/9 kl. 20:00 8.k Fim 3/10 kl. 20:00 15.k Fim 19/9 kl. 20:00 aukas Fös 27/9 kl. 20:00 9.k Fös 4/10 kl. 20:00 13.k Fös 20/9 kl. 20:00 5.k Lau 28/9 kl. 20:00 10.k Lau 5/10 kl. 20:00 16.k Lau 21/9 kl. 20:00 6.k Sun 29/9 kl. 20:00 11.k Meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar. Snarpur sýningatími.
Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið)
Fös 4/10 kl. 20:00 frums Sun 20/10 kl. 20:00 12.k Fös 8/11 kl. 20:00 21.k Lau 5/10 kl. 20:00 2.k Mið 23/10 kl. 20:00 13.k Lau 9/11 kl. 20:00 22.k Sun 6/10 kl. 20:00 3.k Fim 24/10 kl. 20:00 14.k Sun 10/11 kl. 20:00 24.k Fim 10/10 kl. 20:00 4.k Fös 25/10 kl. 20:00 15.k Mið 13/11 kl. 20:00 25.k Fös 11/10 kl. 20:00 5.k Lau 26/10 kl. 20:00 16.k Fim 14/11 kl. 20:00 26.k Lau 12/10 kl. 20:00 6.k Sun 27/10 kl. 20:00 17.k Fös 15/11 kl. 20:00 27.k Sun 13/10 kl. 20:00 7.k Fös 1/11 kl. 20:00 18.k Þri 19/11 kl. 20:00 aukas Mið 16/10 kl. 20:00 8.k Lau 2/11 kl. 20:00 19.k Mið 20/11 kl. 20:00 28.k Fim 17/10 kl. 20:00 9.k Sun 3/11 kl. 20:00 20.k Fim 21/11 kl. 20:00 29.k Fös 18/10 kl. 20:00 10.k Mið 6/11 kl. 20:00 aukas Fös 22/11 kl. 20:00 30.k Lau 19/10 kl. 20:00 11.k Fim 7/11 kl. 20:00 23.k Mið 27/11 kl. 20:00 aukas Benni Erlings, Bragi Valdimar og Megas seiða epískan tón - sjónleik
þróaða, ekki síst þegar hann ber hana saman við rithöfundabransann. „Það er miklu meiri hefð og gangvirki í kringum ritlistina en mér finnst vanta svolítið fleiri gallerí og meiri bransa í myndlistina og ég get ekki sagt annað að þetta virkar hvetjandi, þegar maður er kominn í gallerí.“ En föstudagurinn þrettándi. Hann hræðir ekkert? „Er þetta ekki bara heilög tala?“ Spyr Hallgrímur og hlær. „Maður storkar bara örlögunum.“
Göldróttur bræðingur. H.A. DV
Salurinn veltist um af hlátri. Gaman!!! E.B. Fréttablaðið
GRALEiðurinn og eitthvað
Eiðurinn og eitthvað eftir Guðberg Bergsson Fös. 13. sept kl. 20.00 Fös. 20. sept kl. 21.00 Lau. 21. sept kl. 21.00 ath. breyttan sýningartíma
Allra síðustu sýningar!
Horn á höfði snýr aftur! Frumsýning í Tjarnarbíó 15. september Sun. 15. sept kl. 13.00 - örfá sæti laus. Sun. 22. sept kl. 13.00 - örfa sæti laus. Sun. 22. sept kl. 15.00 - Uppselt. Sun. 6. okt kl. 13.00 Miðasala á midi.is og midasala@tjarnarbio.is
rkort vali a t f i r Ásk að eigin r inga n ý s 4
13
ný Epískur tón-sjónleikur
st Ný kynslóð, nýir tímar, nýr Hamlet
Frumsýnt 4. október
st Rokkið tekur yfir Borgarleikhúsið Frumsýnt í lok mars
Frumsýnt um áramót
li
Ertu nógu hræddur? Frumsýnt 16. nóvember
li Er framtíðin okkar?
st Hin fullkomna skemmtun
li Hvernig er að vera eða vera ekki...
st Kraftur og mýkt sem snertir
Frumsýnt 19. október
Frumsýnt í byrjun apríl
Sýningar hefjast í maí
Sýningar í október og febrúar
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
st Súperkallifragilistikexpíallídósum! Sýningar hefjast á ný í september
st Engir leikarar, enginn texti ... Frumsýnt í lok maí
r. k 0 . 90
ný Bestu vinkonur barnanna í hátíðarskapi Frumsýnt 16. nóvember
9.00 0
kr.
ný Grátt gaman með ógæfufólki á leikskóla st Hjartnæm spennusaga Frumsýnt í lok janúar
Frumsýnt í lok febrúar
st Meistaraverkið aftur á fjalirnar
li Hver stýrir þessu skipi?
Sýningar hefjast á ný í október
Frumsýnt í lok mars
li Fyrsta leikrit í heimi sem gerist í Kópavogi ný Ástin, dauðinn ... og allur sá djass Frumsýnt í byrjun febrúar
Á f y ri s kri f t a r 25 ára rkort og y ngr i
Frumsýnt í apríl
li Sannkallað listaverk Sýningar hefjast á ný í september
gb Sígilt verk Lorca Frumsýnt 18. október í Gamla bíói
66
samtíminn
Helgin 13.-15. september 2013
Hvað eigum við sameiginlegt? Svar nýja hægrisins er afturhaldssamt og ófrjótt; byggir á hugmyndum sem mannréttindabarátta síðustu áratuga taldi sig hafa fellt. Helsta ástæða þess að svar hægri manna hefur hlotið mikinn hljómgrunn er að þetta er eina svarið sem er í boði. Aðrir leggja áherslu á að svara spurningunni um hvað aðgreinir okkur.
Þ
að er hálf öld og fáeinir dagar síðan séra Marteinn Lúther King flutti margfræga ræðu um þá draumsýn að fólk gæti lifað í friði og unað hvort öðru hamingju þrátt fyrir ólíkan uppruna og samfélagslega stöðu. Séra King var boðberi sáttar milli kúgaranna og hinna kúguðu. Hann trúði því að slík sátt væri forsenda þess að samfélagið losnaði úr fjötrum fortíðar; án hennar myndi ekki skapast friður til að móta nýja framtíð. Séra King taldi að eina leiðin að þessari framtíð væri að sáttin byggði á draum um einmitt þessa nýju framtíð. Tilboðið var: Leggjum niður deilur fortíðar; rjúfum hefndarkeðjuna og fyrirgefum gamlar syndir í skiptum fyrir nýtt upphaf sem getur mögulega leitt okkur til réttláts samfélags. Án slíkrar sáttar losnum við ekki úr viðjum fortíðar; hún mun elta okkur uppi og þröngva okkur til að lifa um alla framtíð samkvæmt því óréttlæti sem er inngróin illri fortíð.
Sannleikurinn kom ekki með réttlæti
Desmond Tutu og Nelson Mandela voru helstu talsmenn þess að leið séra King yrði reynd í Suður-Afríku. Þeir bjuggu til sannleiksnefndir þar sem fólk, sem hafði framið glæpi gegn meðbræðrum sínum í nafni kynþáttahyggju og kynþáttaátaka, gat fengið sakir sínar uppgefnar í skiptum fyrir að segja sannleikann um verk sín. Hugmyndin að baki sannleiksnefndunum er ævaforn; að sannleikurinn muni gera okkur frjáls. Tutu og Mandela töldu að það væri mikilvægara fyrir samfélagið að sannleikurinn kæmi fram en að réttlætið næði fram að ganga. Á grunni sannleikans mætti skapa nýtt réttlæti í Suður-Afríku. En refsingar vegna ódæðisverka, sem í sjálfu sér væru réttlátar, myndu aðeins tjóðra samfélagið enn fastar við átök fortíðarinnar. Og framtíðinni yrði fórnarlamb þess réttlætis. Sannleiksleið Tutu og Mandela var gagnrýnd af sömu forsendum og draumar séra King. Sátt milli kúgarans og hinna kúguðu er alltaf á forsendum kúgarans. Hann fær fyrirgefningu og heldur sinni stöðu en hinn kúgaði fær ekkert; hann er meira að segja sviptur réttinum til að hata og
Séra Marteinn Lúther King opinberaði drauma sína um betri framtíð byggða á sátt milli ólíkra hópa fyrir hálfri öld og fáeinum dögum. Séra King taldi að sáttin væri eina leiðin út úr ógöngum fortíðar og forsenda réttlætis í framtíðinni. Malcolm X gagnrýndi draumsýnir séra King og taldi óhugsandi að réttlæti gæti sprottið upp af sátt milli kúgaðra og þeirra sem hefðu kúgað þá nema henni fylgdi róttækar samfélagslegar breytingar.
fyrirlíta kúgara sinn. Og þessir gagnrýnendur höfðu margt til síns máls. Því miður hafa kjör og lífsafkoma meginþorra svartra íbúa Suður-Afríku lítið skánað þótt Afríska þjóðarráðið vinni óhjákvæmilegan yfirburðasigur í öllum kosningum. Sannleiksnefndirnar bættu ekki félagslegt réttlæti. Yfirgengilegur ójöfnuður einkennir enn suður-afrískt samfélag þótt fleiri svartir hafi skotist upp í millistétt og nokkrir upp í stjórnmálaelítuna. Gamla hvíta forréttindastéttin á enn meginþorra allra eigna í Suður-Afríku og býr við lífskjör sem eru ofan og utan við allt sem venjulegir svartir borgarar geta látið sig dreyma um. Það búa enn tvær þjóðir í Suður-Afríku.
Húsnegrar og engjanegrar Þetta er líka raunveruleikinn í Bandaríkjunum þótt þar hafi
Auglýsing í Fréttatímanum er góður kostur Lestur á Fréttatímann hefur aukist í helstu markhópum blaðsins. Höfuðborgarsvæðið, konur 35 til 49 ára.
Fréttatíminn 74,6% Fréttablaðið 72,83% Morgunblaðið 26,17% DV 11,18%
Heimild: Capacent. Lestur janúar til mars 2013. 850 svör.
Fylgstu með - láttu sjá þig!
drauma-ræða séra Marteins Lúthers King verið gerð að grunni opinbers siðferðis. Þar býr meginþorri svarts fólks enn við miklu lakari afkomu en hvítir og lítið betri kjör en þegar séra King flutti sína ræðu; þótt svörtum í millistétt hafi vissulega fjölgað mjög og forsetinn sé meira að segja svartur. (Þeir sem leggja alla áherslu á jöfnuð og setja hann hærra en sómasamlegri afkomu; hafa reyndar geta glaðst yfir því kjör hvítrar lágstéttar hafa versnað svo mjög í Bandaríkjunum á undanförnum áratugum að þau eru farin að nálgast kjör illra settra svartra.) Meðal svartra í Bandaríkjunum var helsti talsmaður þess að réttlæti gæti ekki sprottið upp af almennri sátt nema til kæmu róttækar samfélagslegar breytingar; var Malcolm X. Hann andmælti sáttastefnu séra King og sagði hana sprottna af inngróinni sjálfsfyrirlitningu þrælsins og djúpstæðri óttafullri virðingu hans fyrir kúgurum sínum. Malcolm benti á að í þrælahaldinu hefðu þrælar búið við misjöfn kjör og þessi mismunur hefði mótað ólík afstöðu þrælanna til kúgara sinna. Og afkomendur þrælanna hefðu erft þessa afstöðu. Malcolm benti á að á þrælatímanum hefðu þrælarnir skipst í tvo meginhópa. Annars vegar hús-negra sem þjónustuðu húsbændur sína til borðs og sængur og sinntu flestum þörfum hans; þrifu föt hans og hús, ólu upp börn hans og hjúkruðu honum í veikindum. Malcolm sagði að hús-negrarnir hefðu í raun lifað í gegnum húsbónda sinn; þeir glöddust þegar hann eignaðist barn og báðust fyrir þegar honum varð misdægurt. Hús-negrinn sagði „við“ þegar hann átti í raun við húsbóndann; þótt staða þræls og eiganda hans væri svo
ólík að þeir gætu aldrei rúmast í sama „við“-inu. Hins vegar voru negrar sem unnu út á ökrunum. Þrælahaldarinn birtist þeim aldrei öðruvísi en sem kúgandi yfirvald og níðingur; þeir þekktu svipu hans og hlekki. Akur-negrinn fyrirleit og hataði þrælahaldarann og leit ekki á hann sem húsbónda heldur sinn versta óvin. Akur-negrinn gladdist ekki þótt barn fæddist á herrasetrinu og hann bað til Guðs að íbúarnir þar dræpust úr þeim pestum sem hrjáðu þá. Þegar Malcolm X hafði sett meginstrauma mannréttindabaráttu svartra í þetta sögulega ljós bætti hann við að hann væri sjálfur akur-negri. Og lét hlustendum eftir að botna söguna. Séra King hlaut þar af leiðandi að vera hús-negri og sáttaleið hans að vera sprottin af þrá eftir að verða þátttakandi í lífi húsbóndans; kúgarans; kvalarans.
Sameiginlegir hagsmunir falla úr tísku
Þegar horft er yfir fimmtíu ára baráttusögu minnihlutahópa frá því að séra Marteinn Lúther King opinberaði drauma sína má segja að fyrri hluti þessa tímabils hafi verið tími séra King en sá seinni tími Malcolm X. Malcolm hefur vissulega ekki öðlast sömu óumdeilanlegu virðingu og séra King – eða Desmond Tutu og Mandela; en barátta flest allra minnihlutahópa á síðustu áratugum hefur frekar tekið mið af afstöðu Malcolm X en séra King. Þau sem berjast fyrir auknum rétti kúgaðra hópa leggja síður fram plan (eða draum) um almenna sátt í samfélaginu; heldur einvörðungu kröfur um aukinn réttindi og sterkari stöðu síns hóps. Talsmenn minnihluta hafa hætt að líta á það sem sitt hlutverk að smíða sátt við ríkjandi viðhorf; ef slík sátt er á annað
borð eftirsóknarverð þá hlýtur það að vera hlutverk annarra að leita hennar. Það liggur nánast í hlutarins eðli að kúgaður hópur getur ekki byggt baráttu sína á fyrirframgefinni málamiðlun; í því felst í raun viðurkenning á réttmæti kúgunarinnar. Að baki þessari þróun liggja margir þræðir og ég ætla aðeins að reifa fáeina. Við höfum ekki sömu trú á almennu réttlæti, almennu siðferði eða almennu viðhorfi og fyrir hálfri öld. Það sem þá var talið vera algildar hugmyndir kom síðar í ljós að voru hugmyndakerfi til að viðhalda völdum og forréttindum tiltekins minnihlutahóps; hvítra miðaldra karla. Mannréttindabarátta hópa sem þetta hugmyndakerfi hafði haldið niðri afhjúpaði þessa blekkingu. Baráttan dró því í sjálfu sér úr því að hægt væri að halda á lofti almennri sátt um framtíð byggðri á sameiginlegum grunni. Stjórnmálaumræða síðustu áratugi hefur líka fjarlægst hugmyndir um sameiginlega hagsmuni. Á sama hátt og hugmyndakerfi hvíta miðaldra karlsins var afhjúpað sem valdatæki hans sjálfs; var opinberi starfsmaðurinn líka afhjúpaður sem sérhagsmunaseggur. Hann lét sem hann inni fyrir almannaheill en hugsaði þó aðeins um eigin hag. Sama má segja um stjórnmálamanninn, verkalýðsforkólfinn — í raun alla sem áður byggðu sjálfsvirðingu sína á því að vera að vinna fyrir samfélagið. Í dag er þetta allt saman fag og karríer. Saman er þetta einskonar sértæka og almenna sönnunin
Gunnar Smári Egilsson gunnarsmari@frettatiminn.is
samtíminn 67
Helgin 13.-15. september 2013
fyrir því að almennir hagsmunir séu ekki til — og geti ekki verið til. Það er því skiljanlegt að fólk sem berst fyrir réttindum og viðurkenningu hópa sem hafa verið kúgaðir og bældir öldum saman af hugmyndakerfi þröngs valdahóps telji það ekki vera sitt hlutverk að byggja brýr til þessa fallandi kerfis. Þess í stað leggur það fram kröfum síns hóps og berst fyrir þeim á markaðstorgi hugmyndanna (eða krafnanna) sem nútímasamfélag er orðið. Því þótt markaðskerfið hafi augljóslega tapað og hrunið fyrir fimm árum þá trúðum við svo lengi á yfirburði þess að það mótar enn hugsun okkar. Svo til öll samskipti okkar fara nú fram á markaði; við markaðssetjum hugmyndir, aðlögum nafngiftir að væntingum og þörfum markaðarins, vinnum hugmyndunum hillupláss og reynum að auka eftirspurn eftir þeim í von um að þær verði markaðsleiðandi — að okkar hugmyndir móti hugmyndamarkaðinn á okkar áhugasviði. Og við trúum að úr baráttu hugmynda sérhagsmunahópa á markaði rísi upp gott samfélag; á sama hátt og markaðshyggjan lofaði að allra besta og skilvirkasta samfélag myndi rísa upp af baráttu fyrirtækja, einstaklinga, sveitarfélaga og ríkja.
Mannúðarbarátta undanfarinna áratuga hefur skilið eftir sig tómarúm sem andmannúðarsinnar í nýja hægrinu hafa fyllt.
of af sundurlyndi þar sem ólíkir hópar setja fram kröfur sínar og berjast fyrir þeim, en enginn nema þeir afturhaldssömustu reyna að svara spurningunni: Um hvaða gildi höldum við formlegt samfélag okkar á milli? Við vitum hversu ólík við erum; en hvað eigum við sameiginlegt? Hvað er það sem tengir okkur og getur haldið saman samfélagi millum okkar? Það er í raun augljóst að Malcolm X hafði rétt fyrir sér í gagnrýni sinni á séra Martein Lúther King. Það er fráleitt að hinn kúgaði geti treyst á að réttlæti spretti upp af sátt sem ekki felur í sér neinar félagslegar eða efnahagslegar breytingar. Baráttuaðferð
Nýja hægrið fyllir tómarúmið
Það má því segja að meginstraumur mannúðarbaráttunnar hafi á undanförnum áratugum fjarlægst áherslur á sameiginlega hagsmuni — eða almannahag. Annars vegar vegna þess að það var ekki talið verkefni þeirra sem börðust fyrir aukinni mannúð í samfélaginu. Og hins vegar vegna efasemda um að slíkt fyrirbæri væri til. Baráttufólk fyrir mannréttindum kúgaðra hópa deildi þeim efasemdum með frjálshyggjumönnum (sem mótuðu í raun pólitíska umræðu undanfarna áratugi); og hafa án efa einnig haft áhrif á hvaða baráttuaðferðir minnihlutahópar töldu árangursríkar. En eftirspurnin eftir einhverju sem sameinar okkur hefur ekki minnkað þótt áherslur mannúðarbaráttunnar hafi ekki sinnt henni. Þetta sést til dæmis í harmakveinum miðaldra karla undan ungum femínistakonum. Kveinin lýsa örvæntingu manna sem eru að missa samsvörun með öllu fólki og óttast að verða hraktir út í horn samfélagsins eins og hver annar minnihlutahópur. Það er verið að gengisfella „við“ þessara manna. En þessi eftirspurn er öllu háskalegri í furðu almennri og opinberri andstöðu við ýmsa minnihlutahópa; einkum þó innflytjendur og annað fólk með ólíkan menningarlegan bakgrunn en meginþorri fólks í samfélaginu. Það er eitt helsta einkenni okkar tíma að nýja hægrið hefur eignað sér þennan vettvang; að svara til um hvað „við“ erum og eigum að vera. Og svar þeirra er eðli málsins afturhaldssamt og ófrjótt; í raun byggt á sama grunni og Malcolm X hafnaði þegar séra King vildi byggja brú milli þessara viðhorfa og þeirra sem þau höfðu kúgað, forsmáð og niðurlægt — hugmyndin um að allir menn væru alls ekki jafnir heldur aðeins þeir sem sættust á að verða eins og „við“ (eigum að vera).
ISIO 4 með D-vítamíni góð fyrir æðakerfið ISIO4 er heilsusamleg blanda af olíum — auðug af náttúrulegu E-vítamíni og viðbættu D-vítamíni. Olíurnar fjórar sem sameinast í ISIO4, repju-, oléisol-, sólblóma- og vínberjaolía, eru ríkar af E-vítamíni, andoxunarefni sem verndar frumur líkamans. Auk þess inniheldur ISIO4 núna meira af D-vítamíni sem hjálpar þér að styrkja ónæmiskerfið. Hugsaðu um heilsuna og veldu ISIO4 með lífsnauðsynlegum Omega-3 fyrir hjarta og æðakerfi og Omega-6 til að halda kólesteróli í skefjum. Olían er bragðgóð og hentar vel í alla matargerð, heita rétti sem kalda.
Nýja hægrið gengur inn í tómarúm í samfélaginu sem er afleiðing af því að hugmyndin um fjölmenningarlegt og margþætt samfélag virðist ekki vera að ganga upp. Það einkennist um
ÍSLENSKA SIA.IS NAT 58050 03/12
Vantar nýja greiningu
Malcolm X virðist hins vegar hafa ýtt undir höfnun á sameiginlegum hagsmunum og þar með umræðum um sameiginlega framtíð. Sem aftur skilur eftir sig tómarúm; sem nú fyllist af afturhaldssömum sjónarmiðum sem eru í raun andóf við mannréttindabaráttu síðustu hálfa öldina — einskonar nýfasisma. Þegar markaðshyggjan hrundi fyrir fimm árum; hefðum við átt að missa trúna á að barátta ólíkra hugmynda á markaði gæfi að sér allra bestu niðurstöðu, réttlæti og sanngirni. Hrunið afhjúpaði að heildinni farnast ekki best ef allir hugsa einvörðungu um eigin hag. Það er helsta samfélagslegt verkefni okkar í dag að
byggja upp samtal um hverjir eru okkar sameiginlegu hagsmunir og byggja upp nýtt samfélag á þeim hagsmunum. Og ef svarið á ekki að verða í anda nýfasískra hægrisins verður það fólk, sem háð hefur mannréttindabaráttu kúgara hópa undanfarna áratugi, að svara til um hvað sameinar okkur og hvað getur verið sameiginlegur grunnur samfélagsins í framtíðinni. Verkefnið er í raun að setja betri samfélagslega greiningu undir draum séra Marteins Lúthers King. Hann byggði rétt markmið á rangri greiningu. Malcolm X hafði rétta greiningu en leið hans vann gegn markmiðum hans.
68
dægurmál
Helgin 13.-15. september 2013
Í takt við tÍmann anna marsibil Clausen
Kaupir föt á flugvöllum Anna Marsibil Clausen situr í ritstjórastól tímaritsins Monitor meðan Jón Ragnar Jónsson er í feðraorlofi. Anna Marsý, eins og hún er jafnan kölluð, verður 24 ára á sunnudaginn og er að læra bókmenntafræði auk þess að starfa sem alþjóðasamskiptafulltrúi Stúdentaráðs. Hún á pastavél og spilar gamla Pokémon-leiki á símanum sínum. Staðalbúnaður
Ég klæði mig aðallega í föt sem mér finnst þægileg hverju sinni og það getur verið öll flóran. Síðastliðið ár hef ég verið mikið á flakki fyrir hönd Stúdentaráðs og hef því keypt mikið af fötum á flugvöllum. Mér tekst oft að finna einhverja skrítna hluti í búðum sem aðrir líta ekki á. Ég er almennt þekkt fyrir að vera svolítið litrík í klæðavali. Þegar ég var í Versló var ég mikill „rebell“ gegn hinni stöðluðu Verslóímynd. Ég lærði til dæmis ekki að ganga í hælum fyrr en eftir Versló. En síðan þá hefur skósafnið farið sístækkandi og mér þykir rosa vænt um það í dag.
Hugbúnaður
Þegar ég fer á djammið finnst mér ég orðin háöldruð. Ég finn hrukkurnar myndast í andlitinu þegar ég sé raðirnar á b5. Einhver veginn, sama hvað á gengur, enda ég alltaf á gamla góða Næsta bar. Maður getur alltaf stólað á að þar er mikið af fólki sem maður þekkir og sjaldan ungmeyjar í magabolum sem fá mig til að finn-
ast ég vera fertug. Sem stúdent getur verið fínt að fara á Stúdentakjallarann. Þar getur í sumum tilvikum verið ódýrara að fá sér að borða en að elda fyrir sig einan. Svo er bjórinn alltaf á tilboði fyrir nemendur sem sakar ekki. Ég voga mér ekki inn á Austur en á daginn er þar Beyglubarinn sem ég hef tekið ástfóstri við. Sætkartöflufranskarnar eru alger snilld á þreyttum sunnudagsmorgnum. Ég hef lítinn tíma fyrir sjónvarp en ég horfði á alla þættina af Orange is the New Black í einni bunu um daginn og fannst þeir alger snilld. Það var skemmtilegt að sjá þátt um konur sem snýst ekki bara um tísku og karlmenn. Við kærastinn eigum árskort í Bíó Paradís og fötum alltaf einu sinni í mánuði og sjáum eitthvað þar.
Vélbúnaður
Ég hef alltaf verið tiltölulega tækniheft en ég brotnaði undan hópþrýstingi og fékk mér iPhone. Ég rétt svo kann á hann. Fyrir utan þetta hefðbundna, Facebook, Instagram og fleira, var ég að ná mér í app um daginn sem gerir manni kleift að spila gamla Pokémon-leiki. Það er hápunktur nördaskaparins en ég skammast mín ekkert fyrir það. Þar fyrir utan þykir mér rosalega vænt um Kindilinn minn þó ég hafi því
miður lítinn tíma til að lesa bækur. Hann kemur ekki í staðinn fyrir alvöru bækur en er ansi góð viðbót.
Aukabúnaður
Ég er nokkuð virkur kokkur. Ég fékk pastavél í jólagjöf í fyrra og hef dundað mér smá við pastagerð en skemmtilegast finnst mér að elda djúsí kjötsúpur. Eldhúsið á það líka til að verða svolítið skrautlegt eftir mig þegar ég elda. Þegar ég fer út að borða vil ég helst fara á staði sem bjóða upp á mat sem ég get ekki eldað sjálf. Ég hef ekki enn fundið sushi-stað í Reykjavík sem mér finnst óspennandi. Svo finnst mér sérstaklega gaman að borða etnískan-mat, til dæmis indverskan. Ég þykist vera dugleg að hjóla en eftir að ég byrjaði að vinna í Hádegismóum neyddist ég til að nýta mér strætó á ný. Ég fór hringinn í sumar sem var rosalega gaman þrátt fyrir slæmt veður. Næst á dagskrá hjá mér að fara á ráðstefnur fyrir hönd Stúdentaráðs. Í næstu viku fer ég til Litháen og í nóvember fer ég til Zagreb. Vonandi get ég notað hádegishléin til að sjá smá af borgunum. Ég bjó einu sinni í Árósum og mig langar til að búa aftur í Danmörku en þá í Kaupmannahöfn. Mér líður mjög vel „á dönsku“.
Anna Marsý segir að sér líði eins og háaldraðri konu þegar hún lendir í röðum á skemmtistöðum. Sama gildir þegar hún sér yngri stelpur í magabolum á djamminu. Ljósmynd/Hari
bókmenntahátÍð lÍf og fjör Í reykjavÍk
Lesendur dansa við höfunda Bókmenntahátíð í Reykjavík var sett í ellefta sinn á miðvikudag en gleðin stendur alla helgina með ýmsum uppákomum sem leiða saman rithöfunda, lesendur og útgefendur. Hátíðin var fyrst haldin 1985 að undirlagi Thors Vilhjálmssonar, Einars Braga og Knut Ödegård, þáverandi forstöðumanns Norræna hússins. Hátíðin festi sig fljótt í sessi og þykir með þeim mikilvægari í Norður-Evrópu. Fjöldi rithöfunda, íslenskra og erlendra, taka þátt í hátíðinni en sem fyrr er aðalsmerki hennar nálægð lesanda og höfundar. Á föstudag hefst upplestrarkvöld í Iðnó klukkan 20. Þar lesa höfundar upp á móðurmáli sínu en þýðingar verða fáanlegar. Þau sem fram koma eru: Hermann Stefánsson, Madeline Miller frá Bandaríkjunum, Kim Leine frá Danmörku, Svetlana Alexievitch frá Hvíta-Rússlandi, Steve SemSandberg frá Svíþjóð og Hugleikur Dagsson. Í Norræna húsinu verða viðtöl við erlenda höfunda á milli klukkan 12 og 14 á föstudaginn og á milli klukkan 13 og 15 á laugardaginn. Að kvöldi laugardagsins verður slegið upp Bókaballi Bókmenntahátíðarinnar í Iðnó. Gleðin hefst klukkan 21.30 og Ágústa Eva og hljómsveit Ómars Guðjónssonar leika fyrir dansi. Þarna gefst lesendum tækifæri til þess að dansa við uppáhaldshöfundinn sinn en nándin milli þess sem skrifar og þess sem les verður varla mikið meiri.
Kiran Desai er einn fjölmargra gesta á Bókmenntahátíð. Hún er fædd á Indlandi en býr í Bandaríkjunum. Þekktasta verk hennar, The Inheritance of Loss frá árinu 2006, er væntanleg á íslensku.
www.sonycenter.is 5 árA áByrgð fylgir öllum SjóNVörpum
50”
risi á frábæru verði 259.990.-
Stórt Gott Frábært verð 5 ára ábyrgð glæSileg höNNuN á fráBæru Verði 50” 3D LED SJÓNVARP KDL50W656 • • • •
Full HD 1920 x1080 punktar 200 Hz X-Reality myndvinnslukerfi Multimedia HD link fyrir snjallsíma Nettengjanlegt og innbyggt WiFi
Verð 259.990.-
Tilboð
Sony pS3 fylgir W9 sjónvörpum og Sony xperiA l með W8 sjónvörpum
199.990.-
fráBær KAupAuKi fylgir BeStA SjóNVArpi rpi í eVrópu*
örþuNNt og flott
• Full HD 1920 x1080 punktar • W8 400Hz / W9 800Hz X-Reality myndvinnslukerfi • Multimedia HD link fyrir snjallsíma • Nettengjanlegt og innbyggt WiFi
• Full HD 1920 x1080 punktar • 100 Hz X-Reality myndvinnslukerfi • Multimedia HD link fyrir snjallsíma • Nettengjanlegt og innbyggt WiFi
*Skv. EISA. European TV of the year 2013-2014: KDL-55W905A
Verð frá 249.990.Sony Center Verslun Nýherja Borgartúni 569 7700
46” LED SJÓNVARP KDL46R473
eða
tilboð 199.990.Sony Center Verslun Nýherja Kaupangi Akureyri 569 7645
Verð áður 229.990.-
12 máNAðA VAxtAlAuS láN* *3,5% lántökugjald og 330 kr. færslugjald á hvern gjalddaga.
70
dægurmál
Helgin 13.-15. september 2013
sjónvarp sTefán pálsson gerir breyTingar á ÚTsvari
Rassaköstin aflögð í það minnsta ekki til að byrja með og bjölluhlaupið hefur verið aflagt. „Við hættum að láta fólk hlaupa í bjöllu. Enda má í rauninni segja að þetta hafi verið orðið hættuspil. Menn voru farnir að setja þarna skriðþunga karlmenn sem feyktu öllum frá með rassaköstum og látum og af þessu hlutust rifbeinsbrot og annað slíkt. Þannig að það má kannski segja að tryggingafélag Sjónvarpsins hafi farið þessa á leit við okkur. Þannig að hættan á íþróttameiðslum hefur minnkað. Allverulega.“ Stefán segir sósíalistann í sér hafa fengið í gegn kerfisbreytingu sem gefur
Spurningaljónið Stefán Pálsson er orðinn aðalspurningahöfundur Útsvars og boðar ýmsar breytingar á þættinum sem hefur göngu sína á ný á föstudagskvöld með stórslag Reykjavíkur og Akureyrar. „Við áskiljum okkur svosem alveg rétt til að hræra í forminu eftir því sem líður á og á milli umferða sérstaklega,“ segir Stefán og bendir á að í þáttum sem þessum sé ekkert nýtt undir sólinni og því sé meðal annars horft til góðra erlendra fyrirmynda. „Við erum ekkert að reyna að halda því fram að við séum að reyna að finna upp hjólið.“ Látbragðsleikurinn verður ekki með,
Hilmir og Jóhann sáu rautt Sýningar hefjast á nýju um helgina á verkinu Rautt í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur en verkið var sýnt við miklar vinsældir á síðasta leikári. Jóhann Sigurðarson leikur myndlistarmanninn Mark Rothko í sýningunni og Hilmar Guðjónsson fer með hlutverk aðstoðarmanns hans. Leikararnir brugðu sér til London í sumar
og skoðuðu verk Rothko í Tate Modernsafninu og stóðu að sögn agndofa andspænis verkum aðalpersónu leikritsins. Hilmar hreifst svo af
Stefán Pálsson, sagnfræðingur og spurningaljón, boðar ýmsar breytingar á Útsvari í Sjónvarpinu.
TónlisT sTærri lisTamenn vænTanlegir á sónar-háTíðina
verkunum að hann var lengi að jafna sig eftir heimsóknina á safnið og kemur því væntanlega aftur til leiks núna, innblásinn sem aldrei fyrr.
Gnarr vill ekki á Sprengisand Blaðamaðurinn Sigurjón M. Egilsson, sem tekur sína vikulegu þeysireyð yfir pólitíkina og þjóðmálin í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni, er ekki par ánægður með Jón Gnarr, borgarstjóra. Frétt á mbl.is um
minni sveitarfélögum séns á að vera með. Þannig mæti nú Hvalfjarðarsveit, Seyðisfjörður, Tálknafjörður og Sandgerði til leiks en Hafnarfjörður situr til dæmis hjá í ár. En verður Stefán sjálfur aldrei leiður á því að snúast í kringum spurningaþætti? „Þetta er bara vinna. Ef einhver hefði sagt mér það þegar ég var í menntó að ég mundi sjá mér farborða með því að kenna mönnum að drekka bjór á kvöldin og semja spurningar að deginum þá hefði ég bara hætt í skóla. Séð það að ég væri þegar kominn með þetta,“ segir hann og hlær.
að borgarstjóri hafi veitt hátt í 500 erlendum fjölmiðlum frá því hann tók við embætti gaf Sigurjóni tilefni til þess að vekja athygli á því á Facebook að það væri þrautin þyngri að ná Jóni í viðtal við íslenskan fjölmiðil:
Systurnar í Sísý Ey heilluðu marga á fyrstu Sónar Reykjavík-hátíðinni í febrúar. Ljósmynd/Hari
„Bauð þessum að koma á Sprengisand á sunnudag. Afþakkaði. Leiðin að honum er lengri en ég hef áður kynnst. Ég hef verið blaðamaður í bráðum 30 ár og mörgu kynnst í samskiptum fjölmiðla og ráðafólks.“
Sónar haldin samtímis í Reykjavík og Stokkhólmi Tónlistarhátíðin Sónar verður eftirleiðis haldin samtímis í Reykjavík og Stokkhólmi. Margir listamenn munu koma fram á báðum stöðum. Þetta ætti að tryggja að hingað komi stærri nöfn en ella.
v
Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á þjónustustöðvum N1 um land allt
Björn Steinbekk hefur gengið frá samningum um að Sónar verði haldin samtímis í Reykjavík og Stokkhólmi. Hann segir að það tryggi að stærri listamenn sæki Ísland heim en ella. Ljósmynd/ Tristan Steinbekk Hasler Björnsson
ið munum strax sjá samlegðaráhrif fyrir okkur að gera þetta svona. Það verða stærri listamenn sem koma fram. Við verðum með færri plötusnúða en stærri og fleiri „live“-atriði í staðinn. Svo verður hátíðin þriggja daga en ekki tveggja daga,“ segir Björn Steinbekk, framkvæmdastjóri Sónar Reykjavík. Gengið hefur verið frá því að samhliða Sónar Reykjavík í febrúar verður Sónar sett upp í Stokkhólmi. Um er að ræða tvær aðskildar hátíðir en einhverjir listamenn munu koma fram á báðum hátíðunum. Hátíðin í Stokkhólmi er í meirihlutaeigu Sónar Reykjavík. „Við erum með rúmlega þrjú þúsund manna hús, Hörpu, sem er frábært og við viljum hvergi annars staðar vera. Fyrsta hátíðin var harður skóli en það varð til reynsla sem á að geta skilað okkur, Hörpu og fyrst og síðast gestum Sónar Reykjavík betri hátíð á næsta ári. Þessi tryggð okkar við Hörpu þýðir hins vegar að við getum ekki fjölgað áhorfendum en um leið er erfitt að byggja upp arðbæra tónlistarhátíð þar sem Íslendingar eru kröfuharðir gestir. Þeir eru ekki vanir því miðaverði sem þekkist fyrir hátíðir sem þessa annars staðar í Evrópu. Það var því tvennt í stöðunni, að hækka miðaverðið all verulega til að geta náð í stærri listamenn eða að samnýta helstu listamenn með annarri hátíð. Við erum því að byrja rekstur Sónar í Stokkhólmi til að efla hátíðina hér heima,“ segir Björn. Björn segir að eftir að Sónar Reykjavík var haldin í fyrsta sinn í byrjun þessa árs hafi komið upp áhugi víða í Skandinavíu að fá Sónar til sín. „Hinsvegar var mín stefna ávallt að sanna okkur fyrir
eigendum Sónar og skoða aðrar borgir í framhaldinu. Niðurstaðan varð sú að eigendur Sónar vildu efla samstarfið við okkur frekar en að vinna með öðrum aðilum í öðrum borgum. Það er mikil viðurkenning fyrir okkur og alla þá sem komu að síðustu hátíð, Hörpu, Icelandair og okkar frábæra starfsfólk.“ H E LG A R BLA Ð Af hverju Stokkhólmur? „Stokkhólmur er álíka fjölmenn borg og Barcelona og Svíar eru á topp fimm yfir gesti á Sónar í Barcelona. Þeir eru með þróaðan heimamarkað í tónlistinni og sterka kaupgetu þeirra sem vilja fara á svona hátíðir. Okkar framtíðarsýn er að Sónar í Stokkhólmi geti, ef allt gengur eftir, á næstu þremur árum orðið frekar stór hátíð,“ segir Björn. Hversu stór? „Við byrjum með tvö þúsund manna hátíð þar á næsta ári. Markmiðið er að eftir tvö til þrjú ár verðum við komin í rúmlega tíu þúsund manna hús.“ Við erum í samstarfi við sterka aðila í Stokkhólmi, annars hefði þetta ekki geta gengið upp.“ Og því stærri sem hátíðin í Stokkhólmi verður, þeim mun betri hátíð fáum við í Reykjavík? „Já, þetta skilar betri dagskrá hér á næstu árum. Þetta mun gefa okkur tækifæri á að koma með listamenn hingað sem venjulega eru kannski að spila í 3-9 þúsund manna sölum og fá þá til að spila í 1.500 mann sal. Það er hátíðin sem viljum búa til og munum búa til, eina hátíð í einu.“ Sónar Reykjavík og Sónar Stokkhólmur verða haldnar dagana 13.-15. febrúar á næsta ári. Búast má við að fyrstu tilkynningu um listamenn á hátíðunum á næstu vikum. Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is
alltaf í loftinu flugfélag íSlanDS mÆlir með því að smella sér rakleiðis á vefinn okkar. Hann er alltaf í loftinu og við erum alveg í skýjunum með hann. Fylgstu með og nýttu þér bráðsmellin tilboð á skemmtiferðum suður á bóginn, norður eftir, vestur á firði eða austur á land. Komdu um borð á flugfelag.is
nÚ á netinu 01.
flugSláttur
02.
= afSláttur af flugi
Flugsláttur er afsláttarkóði sem stundum fylgir kynningarefni Flugfélags Íslands. Með því að skrá Flugslátt við bókun á flugi á netinu færðu umsvifalaust afslátt. Flugsláttur færir niður verðið og þú sparar. Fylgstu vel með Flugslættinum í auglýsingum okkar.
03.
04.
bókaðu hótel og bíl á netinu Þegar þú veist hvert þú ætlar þá er alveg upplagt að bóka hótelið og bílaleigubílinn á netinu. Sei sei já — það máttu bóka.
06.
Flugsláttur
inn
Það er einfalt og þægilegt að bóka flugið á netinu. Svo er ekki verra að geta breytt bókuninni netleiðis.
Gefur þér afslátt á flugfela g.is
05.
kauPtu gjafabréf Láttu það ekki vefjast fyrir þér að kaupa g jöfina. Þú finnur pakka fulla af ævintýrum og ferðafrelsi í g jafabréfum frá okkur. Nokkrir smellir á netinu og allir glaðir.
VelDu Þitt uPPáhalDSSÆti Hérna er uppáhaldssætið þitt, sætyndið mitt. Já, hérna á netinu. Við getum bókað það núna strax og ég ætla að sitja þér við hlið. Ekkert smá hentugt.
07.
bókaðu flugið og breyttu á netinu
enn fleiri SÆti á netVerði Viltu sæti, sæti? Nú eru enn fleiri sæti á netverði. Nú er bara að sæta lagi og stökkva á næsta nettilboð. Þú mátt velja milli sæta, sæta.
gÆluDÝrið, golfSettið, eða yfirVigtin Þú færð 50% afslátt af yfirvigtinni með því að bóka far fyrir hana á netinu. Það er kjörið fyrir skíðin, golfsettið eða gæludýrið. Alveg klikkað auðvelt að pakka.
HE LG A RB L A Ð
Hrósið... ... fá Kolbeinn Sigþórsson og félagar hans í íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu sem lyft hafa anda þjóðarinnar með frábærum leikjum og eiga raunhæfa möguleika á að komast í umspil fyrir HM.
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Bakhliðin Gróa ÁSGEirSdóttir
ALLT FYRIR SVEFNINN
maJa pÚÐi Með flottri, áprentaðri mynd. Stærð: 45 x 45 sm. Vnr. 550-32005
ST ÁFÖ NA DÝ YFIR
Lúmskur húmoristi
Gróa stendur að átakinu Á allra vörum ásamt Guðnýju Pálsdóttur og Elísabetu Sveinsdóttur. Átakið mun standa til 20. september og er stefnt að því að safna 40 milljónum króna sem munu renna til bráðageðdeildar sem mun opna á Landspítala.
40.000
angel dream star amerísk dýna Frábær, amerísk dýna á ótrúlegu verði! Í efra lagi er áföst yfirdýna úr hágæða MEMORY FOAM svampi. Stærð: 153 x 203 sm. fætur og botn fylgja með. Vnr. 8880000264-0
FULLT VERÐ: 129.950
89.950
G
róa er fyrst og fremst ótrúlega traust manneskja sem hefur lúmskan húmor og það er alltaf gaman að hlæja með henni,“ segir Elísabet Sveinsdóttir, vinkona Gróu. „Hún er svona akkúrat manneskja sem stendur við það sem hún segir. Við kynntumst fyrir sex árum í kringum átakið Á allra vörum og höfum talað saman á hverjum degi síðan og okkar vinskapur vex og vex. Hún opnar sig ekki upp á gátt við fyrstu kynni en þegar maður kemst að henni er hún algjör demantur. Ég er alveg hrikalega heppin að hafa kynnst Gróu þó það hafi verið svolítið seint á lífsleiðinni.“
2.495
SPARIÐ
153 X 203 SM.
Aldur: 48 ára. Maki: Nei. Börn: Ólafur Ásgeir, 19 ára sonur. Foreldrar: Sigurveig Lúðvíksdóttir og Ásgeir Ásgeirsson. Menntun: Var í Verslunarskólanum og er viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík. Fyrri störf: Framkvæmdastjóri Fegurðarsamkeppni Íslands og gestamóttaka á Hótel Borg. Starf: Verkefnastjóri hjá Flugfélagi Íslands. Stjörnumerki: Hrútur. Stjörnuspá: Þeir eru margir sem vilja ná fundi þínum til skrafs og ráðagerða. Vertu opnari og taktu mark á skoðunum annarra þótt þær fari ekki saman við það sem þér finnst. Þetta segir stjörnuspá mbl.is
PÚÐI
Høie UniqU UniqUe Uniq Ue sæng og koddi Vönduð thermosæng fyllt með 2 x 600 gr. af holtrefjum. Stærð: 140 x 200 sm. Koddinn er fylltur með 500 gr. af holtrefjum. Stærð: 50 x 70 sm. Sængurtaska fylgir. Vnr. 4117000
SVAMPDÝNA
6.995
ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR
SPARIÐ
2000
SÆNG+KODDI
PLUS ÞÆ GI ND I & GÆ ÐI
FULLT VERÐ: 9.995
price star svampdýna Flott og handhæg dýna sem hægt er að leggja saman. Tekur lítið pláss! Stærð: 60 x 190 x 7 sm. Vnr. 3334232
7.995
FRÁBÆRT
VERÐ
SVEFNSÓFI
SPARIÐ
1000
SVEFNSÓFI
49.950 kos svefnsófi Svefnsófi úr slitsterku áklæði með springdýnu og rúmfatageymslu. Púðar fylgja. Stærð: B195 x H94 x D90sm. Í svefnstöðu: B120 x L195 sm. Litur: Grásvartur. Vnr. 3607263
GÆÐABÓMULL ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR
FULLT VERÐ: 3.995
2.995 www.rumfatalagerinn.is
Ulrikke U lrikke sængUrverasett Stærð: 140 x 200 sm. og 50 x 70 sm. Efni: 100% gæðabómull. Vnr. 1279880