15. febrúar 2013

Page 1

hilmir Snær guðnason leikari æfir allan daginn og sýnir á kvöldin og um helgar. nú er hann að æfa sig fyrir hlutverk johnny byron í Fyrirheitna landinu sem hann lýsir sem blöndu af fyrrnefndum mönnum. viðtal 30

Vilborg arna gissurardóttir var rekin úr þremur menntaskólum fyrir 18 og fann sig ekki fyrr en eftir tvítugt þegar hún gekk á hvannadalshnjúk og í kjölfarið í hjálparsveit. þá fann hún kraftinn til að klára bS og mba gráðu. viðtal 26

Helgarblað

15.-17. febrúar 2013 7. tölublað 4. árgangur

 Viðtal birgitta Jónsdóttir þingkona leggur spilin á borðið

Sjálfsvíg föður breytti öllu birgitta jónsdóttir þingkona segist ástfangin af internetinu en lífið hefur lagt fyrir hana þrautir sem á stundum virtust óyfirstíganlegar. Hún daðraði sjálf við sjálfsvígshugsanir en faðir hennar hvarf kl. 18 á aðfangadag. Seinna kom í ljós að hann hafði gengið í Sogið. birgitta hefur sigrast á myrkrinu og er bjartsýn á framtíðina.

Ný bók

undur alheimsins um

5-8 ára

Sjá nánar á www.ungaastinmin.is

Byrja fyrr í hörðum efnum Týndu drengirnir í viðjum óttans

Úttekt 18

Sonur Sævars Ciesielski Kominn í lögfræði og vill hreinsa nafn pabba

HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

FrÉttir 4

Ljósmynd/Hari

Men nin g Í FréttatÍmanum Í dag: Segðu mér Satt Fær þrjár Stjörnur – bruce williS i die hard 5 – beyonce danSnámSkeið Í kramhúSinu

Blanda af Bjarti, Megasi, Ég var týnd og með Mussolini og mér brotna sjálfsmynd

síða 34

JL-húsinu Hringbraut 121 Við opnum kl:

Og lokum kl:

www.lyfogheilsa.is Opnunartímar 08:00-22:00 virka daga 10:00-22:00 helgar

JL-húsinu


2

fréttir

Góð og fagleg þjónusta er metnaðarmál

Helgin 15.-17. febrúar 2013

 menntaskólar r atleikur í versló grín sem fór úr böndunum

Harmar kynþáttagrín í Versló Töluvert fjaðrafok varð á samskiptamiðlum í gær vegna myndar af leiðbeiningum í ratleik frá árshátíðardegi Verslunarskóla Íslands. Á myndinni sem var deilt víða má sjá ummæli sem snúa meðal annars að innflytjendum, femínistum, samkynhneigðum og konum. Einnig innihalda leiðbeiningarnar áróðurstengd pólitísk skilaboð sem snúa að Sjálfstæðisflokki og gegn Samfylkingu. Hrafnkell Ásgeirsson er formaður nemendaráðs Verslunarskólans. Hann segir ratleikinn alls ekki vera í anda yfirlýstrar stefnu skólans og að leiðbein-

Sjóvá leggur höfuðáherslu á að veita viðskiptavinum sínum góða og faglega þjónustu. Ráðgjafar okkar eru boðnir og búnir til að aðstoða viðskiptavini við að meta tryggingaþörf sína og finna út hvernig best er að haga henni.

ingar ratleiksins séu misheppnað grín einangraðs hóps innan eldri bekkja skólans. „Þetta kemur frá einum bekk, sem er í kringum 20 manns. Sjálfur var ég bara að sjá þetta og finnst mjög ósmekklegt og ljótt.” Hrafnkell segir að sér þyki augljóst að hér sé um að ræða grín sem hafi farið úr böndunum. Nemendur í bekknum sem um ræðir eru á lokaári og eru þeir því um tvítugt. María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is

Hér eru leiðbeiningarnar en í þeim var að finna fordóma sem formaðurinn harmar: „...taka vatn úr polli í Æsufellinu og drekka það (35) auka 50 stig ef innflytjandi stingur puttanum í vatnið áður en það er drukkið.“

 heilbrigðismál sigrún björk fangar athygli heilaskurðlækna víða um heim

22 ára býr til þrívíddarlíkön af höfuðkúpum Sigrún Björk Sævarsdóttir er 22 ára söngnemi sem lauk BS gráðu í heilbrigðisverkfræði á síðasta ári. Hún notaði síðasta sumar í að vinna þrívíddarlíkan af höfuðkúpu til þess að nýta við heila- og skurðlækningar. Verkefnið vann hún með leiðbeinanda sínum, heilbrigðisverkfræðingi á Landspítalanum og heilaskurðlækni. Þetta hefur ekki verið gert áður og verkefnið hefur því kveikt á áhuga á meðal lækna víðsvegar um heiminn.

m

ig langaði að vinna við eitthvað sem tengdist náminu mínu og setti mig í samband við leiðbeinanda síðasta vor.

Hann nefndi þessa hugmynd sem hefði komið frá heilaskurðlækni á spítalanum, þar sem hann starfar. Tæknin er til staðar en hún hefur hingað til verið notuð við kjálkaskurðlækningar og undirbúning við lengingu á kjálka. Við ræddum möguleikana á að nýta þetta einnig á heilaog skurðlæknasviði og í framhaldinu fékk ég styrk hjá Rannís síðasta sumar og gat því í samvinnu við heilaskurðlækninn látið þetta verða að veruleika,“ segir Sigrún Björk Sævarsdóttir. Verkefni hennar hefur hlotið mikið lof innan læknastéttarinnar en það fólst í því að smíða og samþætta þrívíddarmódel við staðsetningarbúnað sem notaður er við heilaskurð. Módelið hannar Sigrún eftir mjög nákvæmum þrívíddarmyndum, annarsvegar úr segulómun og hinsvegar sneiðmyndir. Úr teikningunum vinnur hún þrívíddarmódel af höfuðkúpu sjúklings í raunstærð sem er svo prentað í þartilgerðum þrívíddarprentara. „Þá getur skurðlæknirinn metið

Sigrún Björk Sævarsdóttir er hörkudugleg ung kona sem hefur hlotið verðskuldaða athygli innan læknastéttarinnar hér heima og utan landsteinanna. Ljósmynd/Hari

módelið fyrir aðgerð og jafnvel sett upp sýndaraðgerð og gert þannig sömu aðgerð viku áður og undirbúið sig. Heilaskurðlæknar þurfa að sjá mikið fyrir sér í þrívídd og einu tækin sem þeir hafa haft hingað til eru sneiðmyndirnar. Þetta er mun áþreifanlegra

„Hægt var að framkalla aðgerð hér heima í stað þess að fljúga með sjúklinginn út.“

og gerir þeim kleift að komast að æxli og mögulega sjá fyrir vandamál sem komið geta upp við skurðaðgerðina.“ Aðferðin hefur þegar verið reynd á Landspítalanum, það tókst mjög vel til og segir Sigrún að með því að hafa þetta svona í höndunum fari læknirinn mun öruggari í aðgerðina og jafnvel geti mikill kostnaður sparast. „Vegna notkunar á líkaninu gat læknirinn séð fyrir leiðir að meini og hægt var að framkalla aðgerðina hér heima í stað þess að fljúga með sjúklinginn út,“ segir Sigrún og tekur fram að einnig sé þetta kjörið fyrir nema. „Efnið í líkaninu er mjög svipað og í raunverulegri höfuðkúpu og því hægt að nota sömu tól við hvorutveggja. Það sem mig langar svo að þróa áfram er að hægt sé að samkeyra það tölvukerfum sem notuð eru innan heilbrigðisgeirans og jafnvel bæta svo við líkanið taugabrautum.“ Sigrún er 22 ára gömul og er því töluvert á undan jafnöldrum sínum í námi, en hún hyggst byrja á mastersnámi fljótlega. Núna einbeitir hún sér að söngnámi en hún er á áttunda stigi. „Ég hef alltaf þurft að flýta mér svolítið að hlutunum. Ég kláraði framhaldsskólann á tveimur árum og finnst lang best að hafa nóg fyrir stafni. Það er líka mjög gott að hafa listina til þess að vega upp á móti hinu,“ útskýrir Sigrún sem segist hafa notað eyður í Háskólanum fyrir söngnámið. „Ég er mjög skipulögð og passa þannig upp á að hafa tíma fyrir félagslífið, vini og fjölskyldu. Ég er ekki alltaf niðursokkin í bækurnar,“ segir hún og hlær. „Ég á líka mjög auðvelt með að læra en hef samt þurft að hafa mikið fyrir því. Það er bara svo lítið mál þegar þú ert að fást við eitthvað sem þér finnst skemmtilegt.“ María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is

Matarverð hækkar enn

Heimilis

RIFINN OSTUR Ómissandi á pizzuna, í ofn- og pastaréttina, á tortillurnar og salatið.

100% ÍSLENSKUR OSTUR

Matvöruverð heldur áfram að hækka, að því er fram kemur í nýjustu verðkönnun ASÍ. Frá því í haust hefur verð á vörukörfu ASÍ hækkað umtalsvert í nær öllum verslunarkeðjum.

Mest er hækkunin í versluninni Iceland, ríflega 10 prósent og í Krónunni 9 prósent. Í verslunum 10-11 hefur vörukarfan hækkað um rúm 6 prósent, í Hagkaupum um tæp 6

prósent og í Bónus um rúm fjögur prósent. Í Nóatúni og Samkaupsverslununum nemur hækkunin tveimur til þremur prósentum en í öðrum verslunum er hækkunin undir einu prósenti.

Inflúensan á undanhaldi Meirihluti vill ekki í Inflúensufaraldurinn sem geisað hefur á Evrópusambandið landinu er nú á undanhaldi, samkvæmt upplýsingum frá landlækni. Faraldurinn náði hámarki upp úr miðjum janúar, sem er nokkru fyrr en undanfarin ár. Að öðru leyti virðist hann svipaður faröldrum undanfarinna vetra. Vonast er til að RS veirusýkingum muni einnig fækka á næstunni og að RS faraldurinn sé því einnig í rénun. -sda

Í nýrri könnun MMR kemur fram að þeim sem eru andvígir inngöngu Íslands í Evrópusambandið fjölgar lítillega. Nú eru 63% á móti en aðeins fjórðungur fylgjandi. Karlar eru hrifnari af inngöngu í Evrópusambandið en konur og fólk á höfuðborgarsvæðinu er jákvæðara en íbúar á landsbyggðinni.

Að sjálfsögðu vill enginn lenda í tjóni, en ef til þess kemur skiptir öllu að tjónaþjónustan sé fagleg og skilvirk. Hjá tjónaþjónustu Sjóvár starfar reynslumikið starfsfólk sem veitir þér hraða og góða þjónustu þegar mest á reynir. Sjóvá er ákaflega stolt af því að mikil ánægja ríkir með tjónaþjónustuna okkar. Ánægjan kemur skýrt fram í könnunum og mælingum, og við finnum líka fyrir henni í öllum okkar samskiptum við viðskiptavini. Hún er okkur hvatning til að gera enn betur í þína þágu.

Þú færð meira í Stofni

Stofn er vildarklúbbur viðskiptavina Sjóvár. Í Stofni fá þeir betri kjör á tryggingum sínum og njóta ýmissa fríðinda. Þar má nefna endurgjaldslausa vegaaðstoð, sem getur til dæmis komið sér vel þegar dekk springur eða bíllinn verður straumlaus.

Í Stofni njóta viðskiptavinir einnig afsláttar af barnabílstólum og öðrum öryggisvörum, sem og af viðgerðum á smádældum á bílum. Þá aðstoðum við viðskiptavini í Stofni við skipulag og utanumhald með nágrannavörslu í sínu hverfi. Síðast en ekki síst fá skilvísir og tjónlausir viðskiptavinir í Stofni endurgreiddan hluta iðgjalda sinna í febrúar ár hvert. Ekkert annað íslenskt tryggingafélag býður slíka endurgreiðslu.

Einstök börn Eins og áður gefst þeim sem það kjósa kostur á að ráðstafa endurgreiðslunni að hluta eða í heild til góðs málefnis. Í ár er það stuðningsfélagið Einstök börn sem njóta góðs af þessum möguleika. Félagið, sem var stofnað árið 1997, styður börn og ungmenni með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma eða skerðingar.


H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 2 - 2 8 0 2

ÁVÍSUN Á ÁNÆGJU NÆGJU toð? s ð a g um þig tar þi

Van Þessa dagana færð þú ásamt 20.632 öðrum tjónlausum og skilvísum viðskiptavinum í Stofni hluta af iðgjöldum síðasta árs endurgreidd

ÞÚ INNLEYSIR ENDURGREIÐSLUNA ÞÍNA Á SJOVA.IS

ÞESS VEGNA ERTU HJÁ SJÓVÁ

stoð við að kkann. g o u d a té Hring innleys ð a ð i v

0

00 440 2


4

fréttir veður

Helgin 15.-17. febrúar 2013

Föstudagur

laugardagur

sunnudagur

hláka með rigningu á sunnudag lægðir verða á sveimi fyrir sunnan og suðaustan land. él verða norðaustantil í dag og á morgun laugardag má gera ráð fyrir snjókomu um tíma suðaustanlands og eins él eða snjór víða á Austur- og Norðausturlandi. Bjartviðri hins vegar vestan- og suðvestanlands, en NA-strekkingsvindur og hiti nærri frostmarki. á sunnudag er síðan spáð lofti af suðlægum uppruna norður yfir landi. Hlýnar og rigning eða slydda um land allt síðdegis. einar sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin.is

-1

-1

0

3

-3

-2

1 3

-2

-1

1

1

3 0

4

Él verða norðaustantil, en annars bjartviðri og hiti um eða yfir frostmarki.

suðaustan- og austanlands snjóar dálítið, annars úrkomulaust, en strekkingur af na.

rignng eða slydda um mest allt land þegar líður á daginn og hvassviðri.

höfuðborgarsvæðið: NA-átt og léttskýjAð.

höfuðborgarsvæðið: ÚrkomulAust, eN Að mestu skýjAð.

höfuðborgarsvæðið: Þurrt um morguNiNN, eN síðAN rigNiNg.

 dómsmál HaFþór sævarsson tók við keFli Föður síns

þrír vilja verða mannréttindadómarar

Trúi því að nafn föður míns verði hreinsað Hafþór Sævarsson, sonur Sævars M. Ciesielski, sem dæmdur var fyrir aðild að Guðmundar- og Geirfinnsmálinu svokallaða, bíður niðurstöðu skýrslu starfshóps innanríkisráðherra sem fara átti yfir málin. Hafþór er sannfærður um sakleysi föður síns og trúir því að nafn hans verði hreinsað.

róbert ragnar spanó.

Þrír hafa óskað eftir því að verða tilnefndir sem dómaraefni við mannréttindadómstól Evrópu en kjörtímabil íslensks dómara við dómstólinn rennur út 31. október. Þeir eru Guðmundur Alfreðsson, prófessor við lagadeild Háskólans á Akureyri, Oddný Mjöll Arnardóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands og Róbert Ragnar Spanó, prófessor og forseti lagadeildar Háskóla Íslands. Evrópuráðið fór þess á leit við íslensk stjórnvöld að tilnefnd verði af hálfu Íslands þrjú dómaraefni og var auglýst eftir þeim 24. janúar, að því er fram kemur á síðu innanríkisráðuneytisins. Umsóknirnar verða nú sendar nefnd sem meta mun hæfni umsækjendanna til að vera tilnefndir sem dómaraefni af íslands hálfu. - jh

hafþór sævarsson er 23 ára laganemi og hefur tekið við keflinu af föður sínum, sævari Ciesielski, sem lést árið 2011 án þess að ná lífsmarkmiði sínu að hreinsa mannorð sitt. Sævar var dæmdur fyrir að bana Guðmundi og Geirfinni árið 1974 í einu umsvifamesta sakamáli Íslandssögunnar. Ljósmynd/Hari

á bílasýningunni í Genf á liðnu ári og kom á almennan markað í fyrstu Evrópulöndunum á liðnu hausti. Outlander er í boði í tveimur stigum búnaðar, „INTENSE“ og „INSTYLE“, og í boði ýmist 5 eða 7 manna. Báðar gerðir eru hlaðnar búnaði, bæði til þæginda og öryggis.

Nýr Mitsubishi Outlander frumsýndur Nýr Mitsubishi Outlander verður frumsýndur hjá Heklu, umboðsaðila Mitshubishi, á morgun, laugardaginn 16. febrúar á milli klukkan 10-16. Umhverfi, gæði og öryggi ásamt aksturseiginleikum eru meginþættirnir sem liggja að baki þróunar á þriðju kynslóð hins fjórhjóladrifna Mitsubishi Outlander. Þessi nýja gerð Outlander sem verið er að kynna hér á landi var frumsýnd

Átján ára í fimm ára fangelsi átján ára piltur var í vikunni dæmdur í fimm ára óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness. Drengurinn stakk fyrrverandi kærustu föður síns ítrekað með hnífi í apríl í fyrra. Drengurinn játaði verknaðinn en sagðist ekki hafa ætlað að bana henni heldur einungis hóta. Drengurinn varð tvísaga um hvort hann myndi eftir verknaðinum eða ekki en hann veittist einnig að konunni með hnefahöggum og spörkum.

É

g trúi því að nafn föður míns verði hreinsað og vonast til þess að skýrsla starfshópins verði liður í þeirri vegferð ásamt því að hún upplýsi um einhver af þeim fjölmörgu mannréttindabrotum sem framin voru á föður mínum og öðrum sakborningum“ segir Hafþór Sævarsson, sonur Sævars Ciesielski. Sævar var einn sex sakborninga sem dæmdir voru fyrir aðild að Guðmundar- og Geirfinnsmálinu svokallaða, sem er eitt umfangsmesta sakamál í íslenskri réttarsögu. Í lok ársins 2011 skipaði Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra starfshóp sem fara átti yfir Guðmundar- og Geirfinnsmálin. Skýrslu starfshópsins er að vænta eftir um tvær vikur. Sævar var einn þeirra sem sakfelldur var í sakadómi árið 1977 og í hæstarétti árið 1980 fyrir að hafa banað Guðmundi Einarssyni og Geirfinni Einarssyni árið 1974. Sævar var í gæsluvarðhaldi í um fjögur ár, þar af tvö ár í einangrun, og er það lengsta gæsluvarðhald sem sögur fara af á Íslandi. Sævar skýrði frá því að hann hafi verið látinn sæta miklu harðræði og pyntingum á meðan hann sat í gæsluvarðhaldi og hefur fyrrverandi fangavörður vitnað um það í fjölmiðlum.

„Ég vil að sannleikurinn í þessu máli komi fram í dagsljósið,“ segir Hafþór. „Ég trúi á sakleysi föður míns og veit að fólk, allavega í seinni tíð, gerir sér fulla grein fyrir því að pabbi átti enga aðild að þessum mannshvörfum líkt og greinargerð pabba og Ragnars Aðalsteinssonar [lögmaður hans] um endurupptöku málsins sýnir fram á,“ segir Hafþór. „Þótt pabbi hafi ekki náð endanlegu lífsmarkmiði sínu, að hreinsa nafn sitt, var barátta hans ekki til einskis. Dómsmorð, bók pabba sem inniheldur greinargerð pabba og Ragnars, ber vitni um hverju hann áorkaði. Þegar ég lagði fram beiðni til Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra, lét ég greinargerð þeirra fylgja með,“ segir hann. Hafþór er 23 ára laganemi og hefur tekið við keflinu af föður sínum, sem lést árið 2011. „Óskaniðurstaða skýrslunnar yrði sú að grundvöllur sé fyrir því að málið verði tekið upp að nýju,“ segir Hafþór. Hann hefur kynnt sér mál föður síns til hlítar en segist ekki hafa komist dýpra en Sævar í rannsókn málsins. „Ég hef lesið málsskjölin, dóminn, greinargerð pabba og Ragnars og önnur gögn sem ég hef fundið. Hins vegar vantar mikið af gögnum sem ég vonast eftir að starfshópnum hafi tekist að hafa upp á, m.a. fjarvistarsönnunum sem hann hafði í báðum málunum,“ segir Hafþór. Meðal þeirra gagna sem Sævar og Ragnar fengu ekki við gerð greinargerðar sinnar voru gögn frá ríkissaksóknara þar sem Ragnar H. Hall, hæstaréttarlögmaður sem skipaður var sérstakur ríkissaksóknari við meðferð á beiðni Sævars, neitaði Sævari og lögmanni hans um aðgang að gagnasafni ríkissaksóknara. Að auki fengu þeir umbeðna lögregluskýrslu ekki afhenta og að ennfremur vantaði um 300 blaðsíður í gögn varðandi rannsókn lögreglunnar í Keflavík á málinu, að sögn Hafþórs. „Þrátt fyrir það var nægilega mikið sem sýndi fram á þau fjölmörgu mannréttindabrot sem framin voru í þessu máli og þýðingarmiklar forsendur Hæstaréttar hafa verið hraktar, enda standast þær enga skoðun,“ segir Hafþór. Hann trúir því að réttarkerfið sé breytt frá því föður hans var synjað um endurupptöku árið 1997. „Ég trúi því að samfélagið sé loks tilbúið til þess að horfast í augu við sannleikann. Það hefur sýnt sig í nýlegum málum á borð við málefni barna á vistheimilum þar sem brotið var skelfilega á mörgum þeirra barna sem þar dvöldust. Pabbi dvaldist sjálfur sem barn á tveimur af þeim vistheimilum. Sannleikurinn á það til að leita upp á yfirborðið. Ég trúi því að það gerist í þessum málum líka,“ segir Hafþór. sigríður dögg auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is


Viðskiptavinir Íslandsbanka eru þeir ánægðustu á fyrirtækjamarkaði

Þegar forsvarsmenn fyrirtækja eru spurðir eru ánægðustu viðskiptavinir fjármálafyrirtækja hjá Íslandsbanka

Lilja Pálsdóttir hefur 25 ára reynslu af ráðgjöf til fyrirtækja í verslun og þjónustu.

Í árlegri fyrirtækjakönnun Capacent er meðal annars spurt um ánægju með þjónustu aðalviðskiptabanka. Síðustu þrjú ár hefur Íslandsbanki fengið bestu einkunnina úr svörum stjórnenda stærstu fyrirtækja landsins.

Lilja er útibússtjóri hjá Íslandsbanka.

Við þökkum viðskiptavinum okkar fyrir ánægjulegt samstarf undanfarin ár og hlökkum til að halda áfram að veita þeim góða þjónustu í framtíðinni.

Við bjóðum góða þjónustu islandsbanki.is | Sími 440 4000


6

fréttir

Helgin 15.-17. febrúar 2013

 Dans Þingmenn og r áðherr ar létu sjá sig í hörpu

Tvö þúsund dönsuðu gegn ofbeldi Mikill fjöldi fólks kom saman í hádeginu í gær, fimmtudag, og dansaði í þágu kvenna í alheimsbyltingu gegn kynbundnu ofbeldi. Tilgangurinn var að fá saman um einn milljarð kvenna, karla og barna um allan heim til þess að dansa til stuðnings konum og stúlkum og krefjast þess að kynbundið ofbeldi heyri sögunni til. Verkefnið sem heitir Milljarður rís er alþjóðleg bylting með Eve Ensler í fararbroddi „Við á Íslandi erum kannski ekki stór hluti af milljarði en við getum látið fyrir okkur fara,“ sagði í tilkynningu frá Vdagssamtökunum, UN Women og Lunch Beat í síðustu viku. Hanna Eiríksdóttir er framkvæmdastýra UN Women á Íslandi. Hún segir að Íslendingar hafi svo sannarlega sett sitt mark á átakið, en um 1500 manns lögðu leið sína í Hörpu til þess að stíga þar dans.

„Við reiknuðum með svona 400 en það komu heilu fylkingarnar og það var alveg troðið,“ segir Hanna. Á meðal þeirra sem mættu voru hinir ýmsu þingmenn og ráðherrar. Einnig vakti athygli viðvera Vigdísar Finnbogadóttur mikla athygli, en hún ku vera einkar lunkinn dansari. „Þetta var ótrúleg stund við urðum öll klökk yfir þessum ótrúlega krafti, gleði og samtakamætti sem einkenndi hverja manneskju á staðnum,“ segir Hanna sem vonar að átakið verði upphaf nýrra tíma í málefnum kvenna um heiminn. María Lilja Þrastardóttir Mikil gleði og samtakamáttur einkenndi átakið sem fór fram úr öllum vonum aðstandenda. Ljósmynd/Kolbrún

marialilja@frettatiminn.is

 heilbrigðismál gæðamál hjúkrunarheimila

FYRSTA SVANSVOTTAÐA VEITINGAHÚSIÐ Á ÍSLANDI

Umönnun sjúklinga enn víða ábótavant Hjúkrunarheimili eru ekki tilbúin til þess að upplýsingar um gæði umönnunar á þeim séu birt opinberlega, samkvæmt ákvörðun landlæknisembættisins. Árið 2011 komu fram sláandi niðurstöður um skort á gæðum þjónustu á hjúkrunarheimilum þar sem helmingur þjáðist af þunglyndi, þeir eru ekki nægilega virkir og stórum hluta sjúklinga var gefinn mun fleiri lyf að staðaldri en gott þykir. Ekki öll hjúkrunarheimili hafa nýtt ábendingar og bætt þjónustu við sjúklinga.

e

FYRSTA SVANSVOTTAÐA VEITINGAHÚSIÐ Á ÍSLANDI

www.nautholl.is

www.facebook.com/nautholl nautholl@nautholl.is s. 599 6660

Bjóðum upp á nokkrar gerðir fermingakorta. Stærð 14x15cm. Verð 150 kr. stk. Umslag 29 kr. stk. Aðstoðum við uppsetningu texta og myndvinnslu.

Útbúum sálmaskrá

góð og persónuleg þjónusta

Helmingur íbúa á hjúkrunarheimilum þjáðust af þunglyndi árið 2009. Ekki hafa öll hjúkrunarheimili brugðist við niðurstöðum rannsóknar um gæði umönnunar á hjúkrunarheimilum. Ljósmynd/Getty

Nafnspjöld - Reikningar - Bréfsefni - Umslög - Ljósritun Plaköt - Barmmerki - Bæklingar - Öll almenn prentun

Melaheiði 17 - 200 Kópavogi - Sími: 564 3344 GSM: 898 3380 - Póstur: runir@heimsnet.is

HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

Skagfirskur sveitabiti Mýksti brauðosturinn á markaðnum nú á tilboði! Fáanlegur 26% og 17%.

kki verða birtar opinberlega upplýsingar um gæði umönnunar á hjúkrunarheimilum landsins, samkvæmt ákvörðun landlæknisembættisins. Að sögn Önnu Bjargar Aradóttur, yfirhjúkrunarfræðings hjá embættinu, verður það hins vegar gert í framtíðinni þegar embættið telur að hjúkrunarheimilin séu tilbúin í það. „Nú er embættið í samstarfi við stjórnendur heimilanna um það hvaða gæðavísar skuli birtir, þeir eru ekki allir jafn hæfir til samanburðar og hvenær það verður,“ segir Anna Björg. „Vert er að taka fram að gæðavísar eru aðeins vísbending um gæði þjónustu og það eru margt sem getur haft áhrif á gæðin sem þarf að skýra um leið og þeir eru birtir,“ segir hún. Árið 2011 vakti doktorsrannsókn Ingibjargar Hjaltadóttur um aðbúnað á hjúkrunarheimilum athygli en rannsókn hennar fór fram á árunum 1996-2009. Í ljós kom að gæðum á umönnun hefði hrakað mjög á tímabilinu. Á árinu 2009 reyndist mikill skortur á virkni íbúa hjúkrunarheimila og í ljós kom að um 55 prósent þeirra að meðaltali hafi mjög lítið við að vera. Auk þess fengu 65 prósent íbúa 9 tegundir af lyfjum eða fleiri, sem er of mikið miðað við staðla um lyfjagjöf. Þá kom í ljós að tæpur helmingur þjáðist af þunglyndi. Í framhaldinu var Ingibjörg fengin til að þróa mælitæki fyrir gæði umönnunar á hjúkrunarheimilum og rætt var um í hagsmunahópum hvort birta ætti niðurstöður úr þeim opinberlega, í því skyni að auka gegnsæi þjónustunnar og veita aðstandendum upplýsingar um ástand og þjónustu allra hjúkrunarheimila landsins. Landlæknisembættið hefur, eins og að ofan greinir, hins vegar tekið ákvörðun um að hjúkrunarheimilin séu ekki tilbúin í að slíkar upplýsingar séu birtar opinberlega. Fréttatíminn tók stikkprufu á nokkrum úttektum sem gerðar voru á vegum landlæknis á hjúkrunarheimilum á síðasta ári í því skyni að meta hvort brugðist hafi verið við þeim ábendingum um það sem betur mætti fara samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Ingibjargar. Hjúkrunarheimilið Skjól hefur ýmist staðið í stað eða farið aftur frá árinu 2010 í mælingum á nokkrum gæðavísum og í úttekt landlæknis segir að ekki hafi verið unnið markvisst með niðurstöður þeirra. Algengi hegðunarvandamála sjúklinga hefur aukist, enn fleiri sjúklingar nota fleiri en níu lyf, fjöldi þvagfærasýkinga er yfir efri viðmiðunarmörkum og virkni sjúklinga hefur lítið sem ekkert aukist. Til samanburðar hefur hjúkrunarheimilið Droplaugarstaðir unnið markvisst í úrbótum í ljósi niðurstaðna fyrri gæðamælinga og hefur árangur náðst á flestum sviðum. Algengi róandi lyfja og svefnlyfja og stöðugrar notkunar svefnlyfja er samt sem áður enn á mörkum efri viðmiðana, að því er fram kemur í úttekt landlæknis í fyrra. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is


ORKUSALAN HEFUR KVEIKT Á DAGSLJÓSAPERUM Í NOKKRUM STÆTÓSKÝLUM. VIÐ KÖLLUM ÞAU SÓLSKÝLI. Okkur langaði til að lýsa upp skammdegið og hjálpa fólki að endurhlaða líkamsraflöðurnar. Í skýlunum færðu aukna birtu og getur látið þig hlakka til lengri daga og meiri dagsbirtu. Brandenburg

Þú getur líka sótt þér fróðleik og tóna á solskyli.is.


8

fréttir

Helgin 15.-17. febrúar 2013

 Sk ákveiSla Ungir Sk ákSnillingar þyrpaSt til ÍSlandS

Ofurstórmeistarar, skákdrottningar og undrabörn Landskeppni Íslands og Kína fer fram um helgina og N1 Reykjavíkurskákmótið hefst á þriðjudaginn. Kínverjar eru orðnir risaveldi í skákheiminum. Þrír af stigahæstu skákmönnum heims undir 20 ára aldri tefla í Hörpu.

S

kákáhugamenn á öllum aldri búa sig undir mikla veislu: Nú um helgina fer fram landskeppni Íslands og Kína í skák, og á þriðjudaginn hefst N1 Reykjavíkurskákmótið í Hörpu. Í byrjun mars munu svo 400 skákáhugamenn þyrpast á Íslandsmót skákfélaga. En aðalfréttin í íslenskum skákheimi er tvímælalaust: Á næstu vikum munu margar skærustu stjörnur skákheimsins leika listir sínar á Íslandi. Ballið byrjar í Borgartúni á morgun, laugardag, með landskeppni Íslands og Kína í atskák. „Kínverjar eru orðnir risaveldi í skákheiminum,“ segir Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands. Forsetinn telur mikið fagnaðarefni að fá kínverska skáksnillinga til landsins. „Kínverska liðið er skipað ofurstórmeisturum,

Wei Yi, 13 ára, kominn með 2501 skákstig og tvo stórmeistaraáfanga. Yngsti alþjóðameistari í heimi.

skákdrottningum og undrabörnum. Kína hefur á undraskömmum tíma náð gríðarlegum árangri í skák. Þetta eru góðir gestir, og stórkostleg upphitun fyrir N1 Reykjavíkurmótið í Hörpu.“ Á pappírunum er kínverska liðið miklu sterkara. „Einn skákmeistari stakk upp á því, í léttum dúr, að keppnin yrði haldin fyrir luktum dyrum,“ segir Gunnar. En íslenska liðið verður ekki skipað neinum aukvisum, þótt marga af okkar sterkustu skákmönnum vanti. Stórmeistararnir Helgi Ólafsson, Stefán Kristjánsson og Þröstur Þórhallsson eru allir með, sem og hinir ungu og efnilegu Hjörvar Steinn Grétarsson, Guðmundur Kjartansson og Jón Viktor Gunnarsson. Þá verður Íslandsmeistari kvenna, Lenka Ptacnikova, í íslenska liðinu og nokkur af efnilegustu börnum og ungmennum Íslands fá að spreyta sig. Á þriðjudaginn, 19. febrúar, hefst svo N1 Reykjavíkurskákmótið í Hörpu, sem Gunnar Björnsson kallar „flaggskipið í íslensku skáklífi“. Mótið var fyrst haldið árið 1964 og nýtur mikilla vinsælda og virðingar í skákheiminum. Þátttökumet eru nú slegin árlega. „Í fyrra voru 200 keppendur, þar af 130 útlendingar,“ segir Gunnar, og lofar nýju meti í ár. Reykjavíkurskákmótið skilar sannarlega sínu: Hótel og gistihús fá meira en 2000 gistinætur, auk þess sem flugfélög og veitingahús njóta góðs af, svo um munar. En mestur er ávinningurinn auðvitað fyrir skákina: „N1 Reykjavíkurmótið núna verður óhemju spennandi. Við erum með margar af efnilegustu og skærustu stjörnum skákheimsins. Þrír af stigahæstu skákmönnum heims undir 20 ára aldri tefla í Hörpu. Við erum með svakalega spennandi keppendur af báðum kynjum og frá ótrúlega mörgum löndum. Þarna tefla börn og gamlar kempur. Allt er þetta í anda kjörorða skákhreyfingarinnar: Við erum ein fjölskylda,“ segir Gunnar.

Landskeppnin við Kínverja verður á laugardag og sunnudag í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni, og hefst báða dagana klukkan 13. Áhorfendur eru velkomnir og er aðgangur ókeypis. Gestir eru aðeins beðnir um að hafa hljótt og trufla ekki skákmeistarana. Tefldar verða atskákir, með 20 mínútna umhugsunartíma. Hvort lið er skipað sex skákmeisturum og alls eru tefldar 72 skákir. Þarna verða Friðrik Ólafsson, 78 ára, goðsögn í skákheimum, og margir af bestu skákmönnum Íslands í harðri glímu við kínverska snillinga og undrabörn.

Friðrik Ólafsson, 78 ára, goðsögn í skákheimum. Er í íslenska liðinu sem mætir Kínverjum.

Tveir frábærir Android símar hjá Vodafone Þín ánægja er okkar markmið

*M.v. 12 mánuði. Við afborgunarverð bætist greiðslugjald, 340 kr. á mánuði.

Áttatíu prósent tölvupósta er ruslpóstur

Sony Xperia Tipo

LG Nexus 4

22.990 kr.

99.990 kr.

2.190. á mán.*

9.190. á mán.*

Tölvupósturinn er ekki samvinnutæki heldur ættu fyrirtæki að skoða aðrar leiðir til samskipta eins og blogg, samfélagsmiðla eða wiki-síður, segir Snæbjörn Ingi Ingólfsson, lausnaráðgjafi Nýherja, á vef fyrirtækisins en hann var með erindi á Utmessunni í Hörpu um liðna helgi um hvort tölvupósturinn sé að deyja á kostnað annarra samskiptamiðla. Snæbjörn segir, að því er fram kemur á síðunni, að þrátt fyrir að tölvupósturinn sé orðinn 42 ára hafi hann ekki tekið miklum breytingum í áranna rás. Hann bendir á að 80% af þeim 300 milljörðum tölvupósta sem fara um netið dag hvern sé ruslpóstur og vírusar; starfsfólk fyrirtækja eyði miklum tíma í tilgangslausar upplýsingar. Hann bendir á að samfélagsmiðlar og aðrar lausnir séu betri leiðir til samskipta innan fyrirtækja, slíkar leiðir séu skilvirkari, boðleiðir með þeim séu einfaldari og að verkefni vinnist hraðar. „Það er mikil ástæða fyrir fyrirtæki að skoða aðrar samskiptaleiðir því nú eru að vaxa úr grasi kynslóðir sem vilja síður nota tölvupóst, þess í stað notar ungt fólk samfélagsmiðla til að miðla upplýsingum og viðhalda samskiptum. Fyrirtæki þurfa að átta sig á þessari þróun. Nú þegar eru komnar margar snjallar lausnir sem taka á þessari þróun og leysa þann vanda sem felst í takmörkun á notkun tölvupósts.“ - jh


sumarferdir.is

Almería SUMAR 2013

ROQUETAS DE MAR

- Tilvalinn sumaráfangastaður fyrir alla fjölskylduna!

5 STJÖRNU LÚXUS OG ALLT INNIFALIÐ!

Arena Center Hlýlegt og fallegt hótel. Val um stúdíóíbúðir eða íbúðir með einu svefnherbergi. Á hótelinu er skemmtidagskrá fyrir alla aldurshópa og starfandi barnaklúbbur.

frá

98.468 kr.*

Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð með einu svefnherbergi. Verð frá kr. 116.935 fyrir 2 fullorðna í stúdíóíbúð. Brottför: 18. júní og heimkoma viku síðar.

Hótel Protur

UM ALMERÍA:

ALLT INNIFALIÐ

Hagkvæmt verðlag

Glæsilegt 5 stjörnu hótel við ströndina. Nálægt í alla helstu þjónustu, veitingahús og golfvöll. Skemmtidagskrá fyrir börn og fullorðna.

Ekta spænsk menning

frá

144.598 kr.*

Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð með einu svefnherbergi. Verð frá kr. 168.131 fyrir 2 fullorðna í stúdíóíbúð. Brottför: 18. júní og heimkoma viku síðar.

Glæsilegar gistingar Fjölbreytt afþreying Tilvalið fyrir stórfjölskyldur Frábært verð!

Frábært verð í sólina í sumar!

* Innifalið: Flug báðar leiðir, flugvallaskattar, gisting í viku og íslensk fararstjórn. Allt innifalið: morgun-, hádegis- og kvöldmatur, snarl milli mála og innlendir drykkir.


10

viðhorf

Helgin 15.-17. febrúar 2013

Fjölgun erlendra ferðamanna utan háannar

 Vik An sem VAr Hverjum bjallan glymur Það ætti kannski frekar fyrir háttvirtum þingmanni að liggja að greiða til baka eitthvað af þeim 1700 milljónum sem hún og eiginmaður hennar hafa fengið afskrifaðar áður en hún fer að breiða út ósannindi og dylgjur um aðra þingmenn í þingsal. Þór Saari móðgaðist fyrir hönd ráðherra innanríkis- og utanríkismála, og taldi Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur dylgja um þá úr ræðustóli Alþingis. Skot hans á Þorgerði Katrínu féll í grýttan jarðveg og hann lauk máli sínu við dynjandi undirleik þingforseta á bjölluna. Fyrirgefðu, Fídel Samlíkingin við Kúbu var vanhugsuð og kjánaleg og ekki nema sjálfsagt að biðjast velvirðingar á henni. Gylfi Magnússon, fyrrverandi viðskiptaráðherra, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum að Ísland yrði Kúba ef Icesave-málið yrði ekki leyst með samningi. Stúdentapólitík Það var sjúklegt fyllerí alla nóttina þarna á aðfaranótt

föstudags. Það var verið að brjóta glös og svona, þetta voru bara algjör skrílslæti. Íbúi við Vesturgötu barmaði sér í DV yfir sigurhátíð Vökuliða sem fögnuðu stórsigri í kosningum til til Stúdentaráðs á akademískan hátt. Öðrum hefur dottið þetta í hug Það hefur aldrei hvarflað að mér að segja af mér. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, stendur fastur á sínu og fer hvergi. Hasar í rauða hverfinu Og ég bara negldi hann, ég kýldi hann kaldan. Sigurður Auðberg Davíðsson, barþjónn á Amsterdam, afgreiddi snarlega dólg sem sveiflaði hnífi. Líf metin til fjár Aðgerðir næturinnar tóku enda klukkan að ganga 6 í morgun og hafði þá 4 mannslífum verið bjargað. Erla Björk Birgisdóttir, skurðhjúkrunarfræðingur á Landspítalanum, vakti mikla athygli með pistli um þau kraftaverk sem gerast innan veggja spítalans.

Heilsársáfangastaðurinn Ísland

A

Aukning erlendra ferðamanna hingað til lands utan háannar er það sem mesta athygli vekur í ævintýri ferðaþjónustunnar undanfarið. Fjöldamet voru slegin í öllum mánuðum liðins árs á Keflavíkurflugvelli. Aukningin milli ára fór yfir 20 prósent sex mánuði ársins en hlutfallslega var hún mest milli ára í september, 25,4 prósent, í mars 26.5 prósent, í desember 33,7 prósent og í nóvember hvorki meira né minna en 60,9 prósent. Hlutfallsleg aukning er því mest utan háannar. Árið 2012 fóru 647 þúsund erlendir ferðamenn frá landinu um Leifsstöð og ef ferjusiglingum frá Seyðisfirði er bætt við er talan tæplega 660 þúsund. Fjölgunin milli ára er 106 þúsund ferðamenn, eða 19,6 prósent. Þá eru ótaldir farþegar skemmtiferðaskipa. Þeir voru um 92 þúsund á liðnu ári. Aukning var frá öllum mörkuðum, Jónas Haraldsson Bretlandi, Norður-Ameríku, Mið- og jonas@frettatiminn.is Suður-Evrópu, Norðurlöndunum, auk annarra landa. Frá árinu 2000 hefur fjöldi ferðamanna til landsins meira en tvöfaldast. Erlendir ferðamenn voru þá um 300 þúsund. Árleg aukning hefur að jafnaði verið um 6,3 prósent frá árinu 2000 og í ljósi þess sést hve fjölgunin er mikil á nýliðnu ári, nær 20 prósent. Gistinætur erlendra gesta árið 2011 voru um 2,4 milljónir og hefur árleg aukning þeirra verið að jafnaði 7,2 prósent frá árinu 2000, heldur meiri en fjölgun ferðamanna. Þá eru ótaldar gistinætur Íslendinga en þær voru um átta hundruð þúsund árið 2011. Ferðaþjónustan er því komin með öruggan sess sem undirstöðuatvinnugrein hérlendis en frá árinu 2008 hækkuðu útflutningstekjur af ferðaþjónustu úr tæpum 94 milljörðum króna í 117,6 milljarða, sé miðað við heildarneyslu erlendra ferðamanna, að því er fram kemur í nýrri skýrslu um stöðu ferðaþjónustunnar. Sem hlutfall af heildarútflutningstekjum eru þetta um 14 prósent. Að viðbættum umsvifum

TILBOÐSDAGAR

íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja erlendis voru gjaldeyristekjur þjóðarinnar samtals 160,8 milljarðar króna árið 2010, eða 19 prósent af útflutningi vöru og þjónustu samtals. Árin 2011 og 2012 jukust umsvifin enn sem meðal annars má sjá af því að ferðamennska og aðrir flutningar skiluðu 15,2 milljörðum króna meira af gjaldeyrisinnflæði á fyrstu þremur ársfjórðungum 2012 en sama tímabil árið áður. Aukningin milli 2010 og 2011 hafði þó verið 15,7 prósent. Það munar um neyslu hvers ferðamanns því meðalútgjöld eru talin hafa verið um 234 þúsund á hvern þann sem hingað kom árið 2011, að meðtöldum fargjöldum. Reiknað er með sjö gistinóttum á hvern ferðamann en tölur benda til þess að dvalarlengd erlendra gesta hafi aukist að meðaltali undanfarin ár. Vaxtarverkir fylgja svo örri þróun og vel þarf að halda á spilunum til að styrkja stöðu þessarar mikilvægu atvinnugreinar og fyrirtækjanna sem að henni standa. Stjórnvöld léku sér nokkuð með fjöregg hennar þegar fram komu áform um hækkun virðisaukaskatts á gistingu úr 7 í 25,5 prósent en lendingin varð 14 prósent eftir að mótmælaalda reis. Virðisaukaskattur á gistingu er í lægra skattþrepi í flestum samkeppnislöndum. Í fyrrnefndri skýrslu er bent á brýn verkefni sem snúa að stjórnvöldum, meðal annars að móta framtíðarsýn í málefnum ferðamannastaða. Tæplega helmingur ferðamanna á árinu 2011 kom yfir sumarmánuðina þrjá, tæplega þriðjungur að vori eða hausti og um fimmtungur að vetri. Takist að fjölga enn ferðamönnum utan háannar, eins og áhersla er lögð á, þarf meðal annars að huga að því að halda vinsælum ferðamannaleiðum opnum yfir vetrartímann, þróa afþreyingu og lengja opnunatíma safna, svo nokkuð sé nefnt. Í skýrslunni um stöðu ferðaþjónustunnar kemur fram að nú þegar megi kalla höfuðborgarsvæðið heilsársáfangastað. Stuðla þarf að því að það eigi við um landið í heild þegar fram í sækir. Sé skynsamlega á málum haldið ætti fátt að vera því til fyrirstöðu.

AquaClean áklæði AquaClean áklæði er sérstaklega auðvelt að hreinsa

aðeins með vatni!

kynningarafsláttur

Amerískir með klakavél Vín

Torino

Mósel

General Electric kæli- og frystiskápar sem hafa innbyggða klakavél með mulningi og ísköldu íslensku vatni. Þeir eru öflugir og glæsilega innréttaðir. Fást hvítir, svartir og með stálklæðningu.

Tilboðsvörur ö á frábæru á verði

70 % allt að

afsláttur

af völdum vörum og sýningareintökum

Tilboð

Verð frá kr.

398.800 stgr.

Borðstofuborð 40.000 Höfðagaflar 5.000 Sjónvarpsskápar 25.000 Rúm 153cm 157.000 Púðar 2.900

HÚSGÖGN

Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is

Borðstofustólar frá 4.900 kr

Heilsukoddar 2.900 kr

Fjarstýringavasar 2.500 Hægindastólar 99.000 Tungusófar 75.400 Hornsófar 119.450 Sófasett 99.900 Verslun okkar er opin: Virka daga kl. 9-18 Laugardaga kl.11-16 Sunnudaga lokað

Patti verslun | Dugguvogi 2, 104 Reykjavík | Sími: 557 9510 | Netfang: patti@patti.is | vefsíða: patti.is


SÍÐASTI DAGUR Á LAUGARDAGINN

STÓR

ÚTSALA!

ÚTSALA REKKJUNNAR 5AF0SL-ÁT6T0UR%AF ÖLLUM ELDRI GERÐUM

Allmu(1r93ex213 cm)

King Size rú

00 kr.

FULLT VERÐ 264.2

ÚTSÖLUVERÐ

129.900 kr. AFSLÁTTUR

HEILSUKODDAR

20-30%

AFSLÁTTUR!

GRm E(193Yx203 cm)

King Size rú

00 kr.

FULLT VERÐ 299.9

ÚTSÖLUVERÐ

149.950 kr.

50% AFSLÁTTUR

AF KING SIZE RÚMUM

CREAM

Queen Size rúm

(153x203 cm)

FULLT VERÐ 175

.398 kr.

ÚTSÖLUVERÐ

50%

87.699 kr.

ARGH!!! 130213 #5

AFSLÁTTUR

Rekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16

H E I L S U R Ú M


í FeBrúAr

Amerískir DAgAr

«

ALLir LA-z-Boy StóLAr eru nú á FeBrúArtiLBoði

VeRÐ fRá 84.900 kR.

meSt SeLDi HæginDAStóLL í Heimi

« «

139.990 VeRÐ: 174.990

Hinn eini sanni!

127.990

99.990

VeRÐ: 159.990

VeRÐ: 124.990

LA-Z-BOY er hágæða vörumerki, þar sem þægindi, notagildi og ending fara saman. Upplifðu hvíld á nýjan hátt og færðu þægindi inn á þitt heimili með LA-Z-BOY. LA-Z-BOY er eini stóllinn í heiminum sem hefur 18 mismunandi hægindastillingar. LA-Z-BOY er skrásett vörumerki og fæst

pInnaCLe La-z-boy stóll. Svart, ljóst eða brúnt leður. B:80 D:85 H:104 cm.

HúsgagnaHöLLIn

aspen La-z-boy stóll. Svart, vínrautt, brúnt eða ljóst leður. B:80 D:85 H:102 cm.

noRman La-z-boy stóll. Brúnt áklæði. B:74 D:70 H:103 cm.

• B í l d s h ö f ð a 2 0 • Re y k j a v í k • s í m i 5 5 8 1 1 0 0

opIÐ

eingöngu í Húsgagnahöllinni.

Virka daga 10-18, laugard. 11-17 og sunnud. 13-17


w

HúSgAgnAHöLLin – fyrir lifandi heimili!

« AmeríSkir

DAgAr!

núnA

20.000 kr. AFSLáttur

12 mánaÐa VaxtaLaus sófaLán

LArAmie stóLL LL

149.990 núnA

verð: 169.990

núnA

20.000 kr. AFSLáttur

70.000 kr. AFSLáttur

2 sæt sætA

349.990

LaRamIe sófasett microfiber áklæði. Stóll: B: 111 H: 95 B: 95 2 sæta sófi B:170 D:95 H:95 cm. 3 sæta B:220 D:95 H:95 cm.

2 sæt sætA

3 sæt sætA

mIdLand tungusófi microfiber áklæði. B:280 D:175/97 H:95 cm.

stóLL tó

179.990 189.990 149.990 verð: 199.990

verð: 209.990

verð: 419.990

núnA

verð: 169.990

60.000 kr. AFSLáttur

stóLL

129.990

SóFi

verð: 169.990

núnA

40.000 kr. AFSLáttur

2 sætA

159.990

3 sætA

3 sætA

tRaVIs Sófasett. Slitsterkt áklæði. Stóll: B: 112 B: 95 2ja sæta sófi B:170 D:95 cm. 3ja sæta B:225 D:95 H:80 cm.

stóLL

399.990 259.990

verð: 199.990

verð: 459.990

189.990

verð: 299.990

BRomLey sófasett brúnt leður. Stóll: B: 111 H: 95 B: 95 2 sæta sófi B:170 D:95 H:95 cm. 3 sæta B:220 D:95 H:95 cm.

verð: 229.990

núnA

40.000 kr. AFSLáttur StóLL

kr. 790 Dósin Ör ÖrUggt Og UmHverFisvænt. real Flame arinn-eldsneyti í dós. real Flame gelið er snarkandi og róandi á köldum vetrardögum. Sótar ekki. Logar í þrjár klukkustundir.

núnA

30.000

kAssi 24 Dósir 15% AFsLáttUr kr. 16.116 kA

kr. AFSLáttur

eLise ise

69.990 FULLt verð 99.990

CHAteAU CHAte HA AU HAte

aRInn CHateau Litur: expresso. Stærð: B:104 D:30 H:95,5 cm

99.990

aRInn eLIse mahogany og antik hvítur. B:93 D:28 H:78 cm

verð: 129.990

0% VextIR

- Húsgagnahöllin býður upp á vaxtalaus lán til allt að 12 mánaða


14

fréttir vikunnar

Helgin 15.-17. febrúar 2013

VikAn í tölum

Viðskiptaráð kallar eftir nýrri þjóðarsátt Hugmyndahandbók Viðskiptaráðs þar sem settar eru fram þrettán hugmyndir að aukinni hagkvæmni í atvinnulífi á Íslandi var kynnt á fjölmennu Viðskiptaþingi sem haldið var á miðvikudaginn. Viðskiptaráð kallar eftir nýrri þjóðarsátt.

2

Stofnanasamningur við hjúkrunarfræðinga Nýr stofanasamningur við hjúkrunarfræðinga, sem gerður var í vikunni, kostar Landspítalann allt að 250 milljónum á árinu, umfram upphaflegt boð spítalans.

fulltrúar Íslands í stétt tónlistarmanna hafa verið tilkynntir á Hróarskelduhátíðina í Danmörku næsta sumar. Það eru piltarnir Í Sigur Rós og Ásgeir Trausti sem troða munu upp.

Ekki nóg fyrir geislafræðinga Sambærileg launahækkun og hjúkrunarfræðingar á Landspítalanum sömdu um mun ekki duga til að geislafræðingar dragi uppsagnir sínar til baka, segir Katrín Sigurðardóttir, formaður félags þeirra.

Sprengiefni eytt Um þrjú hundruð kílóum af dínamíti og öðru sprengiefni var eytt af sprengjusveit Landhelgisgæslunnar að kvöldi miðvikudags en það fannst í geymslu við sveitabæ í Hvalfjarðarsveit.

Tekist á um stjórnarskrármál á lokadögum þings Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra vonast til að þingið ljúki stjórnarskrármálinu á þessu þingi. Þingmenn Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks mótmæla þeim áformum og segja óboðlegt að ætla að keyra stjórnarskrána í gegn á svo skömmum tíma en um mánuður er fram að þingfrestun.

Kvótakaup gera út af við sjóstangveiðimót Krafa um kvótakaup mun gera út af við keppni í sjóstangaveiði, segir formaður Landsambands sjóstangaveiðifélaga. Sú staða gæti komið upp að félögin borguðu meira fyrir aflaheimildir en fæst fyrir fiskinn.

Fjöldi kynferðisbrota kallar á aukinn mannafla Sá fjöldi brota sem komið hefur inn á borð kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðan um áramót kallar á aukinn mannafla. Ríkissaksóknari vill fjölga starfsmönnum við deildina tímabundið.

BSRB og BHM semja við ríkið BHM og BSRB hafa samið við stjórnvöld um framhald kjarasamninga þeirra. Bæði samtök hafa samið við ríkið og BSRB að auki við sveitarfélögin, að Reykjavíkurborg undanskilinni. Samkomulag beggja við stjórnvöld ganga út á að kjarasamningarnir haldi til áramóta.

Viðræður um sölu Íslandsbanka Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, segir að rætt hafi verið við hóp fjárfesta sem Framtakssjóður Íslands fer fyrir um sölu á Íslandsbanka. Í fjárfestahópnum eru hluthafar í MP banka og hefur MP banki haft milligöngu í málinu.

Orkuveituhúsið selt fyrir fimm milljarða Borgarstjórn samþykkti á fundi sínum í vikunni að heimila Orkuveitu Reykjavíkur að selja Orkuveituhúsið. Orkuveitan hefur því fengið grænt ljós til að ganga að tilboði Straums fjárfestingarbanka sem hljóðar upp rúma 5 milljarða króna. Bakhjarlar tilboðsins eru lífeyris- og verðbréfasjóðir.

100% dúnn 100% bómull

Við verðum að grípa inn í og hjálpa börnum í neyslu

Við megum aldrei afskrifa týndu börnin

Í

þessu tölublaði og síðasta hef ég fjallað um týndu börnin – börn í neyslu – og hef hitt og rætt við fjölda drengja og stúlkna sem hafa sagt mér frá lífi sínu, neyslu sinni. Frásagnir þeirra eru átakanlegar. Stúlkurnar selja sig körlum fyrir dóp og drengirnir gerast glæpamenn til að fjármagna neyslu sína. Þó svo að eitt barn í neyslu sé einu sjónarhóll of mikið er þetta sem betur fer ekki stór hópur, ef til vill nokkrir tugir. Því er mér óskiljanlegt með öllu hvers vegna við, sem samfélag, getum ekki ráðist á þennan vanda og gert allt sem í okkar valdi stendur til þess að hjálpa þessum börnum. Davíð Bergmann DavíðsSigríður son meðferðarfulltrúi bendir Dögg á, í greininni um týndu Auðunsdóttir drengina, að allt of lítið sé sigridur@ gert til að hjálpa þeim drengjfrettatiminn.is um sem hafa leiðst út á glapstigu glæpa. Fyrir nokkrum árum fékk hann fjármagn í tilraunverkefni sem miðast að því að tengja í huga drengjanna orsök og afleiðingu glæpa á borð við líkamsárásir. Árangurinn var framar björtustu vonum. Átta af hverjum tíu drengjum sem tóku þátt í námskeiðinu hættu neyslu og glæpum. Átta af hverjum tíu! Og verkefnið kostaði nokkur hundruð

þúsund, dýrasti pósturinn var leiga á stórum bílaleigubíl, að sögn Davíðs. En samt sem áður fengust ekki peningar til að halda því áfram. Nokkur hundruð þúsund krónur hjálpuðu átta af tíu drengjum á beinu brautina. Er það ekki hverrar krónu virði? Einmitt vegna þess hve þessi börn eru í raun fá, nokkrir tugir af þúsundum barna á þessum aldri, ættum við einmitt að geta hjálpað þeim. Verkefnið er ekki of stórt. Við þurfum bara að ná til hvers og eins þeirra – með þeim hætti sem hentar hverju og einu barni. Þessi börn eru alveg jafnmikils virði og þau börn sem skara fram úr í íþróttum, í námi, í listum – eða bara pluma sig ágætlega. Við verðum að sýna þeim það. Við verðum að koma þeim skilaboðum til þeirra að þau skipti okkur máli, að við viljum ekkert heitar en að hjálpa þeim. Og við eigum ekki að hætta fyrr en okkur hefur tekist það. Mörg þessara barna – ekki öll – koma af heimilum þar sem foreldrarnir eiga sjálfir við ýmis vandamál að stríða, eru jafnvel sjálfir í neyslu, og hafa af þeim sökum ekki bolmagn til að hjálpa börnunum sínum, geta jafnvel ekki hjálpað sjálfum sér. Einmitt í þeim aðstæðum megum við ekki bregðast. Við verðum að grípa inn í – við megum ekki afskrifa þessi börn. Við megum aldrei hætta að reyna.

224

milljónir króna mun Orkuveitan borga í leigu á ári fyrir höfuðstöðvar sínar. Borgarstjórn samþykkti í vikunni að heimila Orkuveitunni að selja Orkuveituhúsið fyrir rúma fimm milljarða króna til Straums fjárfestingarbanka.

205

málum hefur Fjármálaeftirlitið lokið rannsókn á vegna aðdraganda bankahrunsins. Þar af hafa 103 mál verið kærð eða vísað til sérstaks saksóknara.

20.000.000 króna hefur ríkisstjórnin ákveðið að verja í sameiginlegt markaðsátak fyrir íslenskar saltfiskafurðir erlendis í ár.

1400

erlendir gestir munu sækja aðdáendahátíð tölvuleikjarins EVE-Online . Búist er við um 2000 manns á hátíðina í heild.

Við fögnum þeim áfanga að hafa selt 10 þúsund dúnsængur til ánægðra viðskiptavina undanfarin 6 ár. Nokkur hundruð þúsund krónur hjálpuðu átta af tíu drengjum á beinu brautina. Er það ekki hverrar krónu virði?

300

kíló af dínamíti og öðru sprengiefni var eytt af sprengjusveit Landhelgisgæslunnar í vikunni en það fannst í geymslu við sveitabæ í Hvalfjarðarsveit. Sprengiefnið var komið nokkuð til ára sinna og var því orðið hættulegt.

10.000 dúnsængur Við fögnum 10.000 ánægðum viðskiptavinum og bjóðum fleiri í hópinn með risatilboði á öllum dúnsængum.

Stærð 70x100 - 200 gr dúnn

Tilboð 7.686 kr (áður 10.980 kr) Stærð 100x140 - 400 gr dúnn

Settu nafnið þitt í pott í verslun og þú getur unnið sæng fyrir alla fjölskylduna

Tilboð 10.486 kr (áður 14.980 kr) Stærð 140x200 - 790 gr dúnn

Tilboð 23.490 kr (áður 33.490 kr)

Lín Design Laugavegi 176, gamla sjónvarpshúsið Sími 533 2220 www.lindesign.is sendum frítt úr vefverslun á næsta pósthús


20

15

% r u t t á l s f a

afsláttu% r

Aðeins

íslenskt

Laxavasi með mozzarellafyllingu

1998 2398

kr./kg

kjöt

í kjötborði

Ferskir

í fiski

er

Við g

kr./kg

læri mba ppum a l ð ve ina Úrbe eð villis m fyllt membert og ca

20

8 9 3 2

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

% afsláttur

ir t s e B öti í kj

g kr./k 2898

kr./kg

öt bo rð i

kr./kg

Ungnautafille

3479 4349

20

kr./kg

kr./kg

% afsláttur

15

ísl Aðein en s s k í k jö kt j t

SS bláberjahelgarsteik

2558 3198

g kr./k

ir þig

a fyr

eir um m

Íslensk Matvæli kjúklingabringur

1998 2598

% afsláttur

kr./kg

kr./kg

Helgartilboð! 15

% afsláttur

Höfðingi, 150 g

369 416

kr./stk.

kr./stk.

25

Perur

% afsláttur

329 389

289 385

kr./stk.

kr./stk.

% afsláttur

Gular melónur

327 389

kr./kg

Sérbakað vínarbrauð

129 185

kr./stk.

kr./stk.

H&G garðsalat, 200 g

423 529

20

% afsláttur

kr./pk.

kr./pk.

Bakað

kr./kg

Myllu heimilisbrauð

kr./kg

kr./kg

15

á staðnum

30

% afsláttur

Trópí Tríó, 1 lítri

249 358

kr./stk.

kr./stk.

30

% afsláttur

Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt

Egils Pilsner, 0,5 lítrar

89 98

kr./stk.

kr./stk.


Háþróað ferðalag Frumsýnum nýjan og glæsilegan Mercedes-Benz GL-Class í sýningarsal Öskju laugardaginn 16. febrúar kl. 12–16. Tækninýjungar, kraftur og sparneytni einkenna nýjan og glæsilegan Mercedes-Benz GL-Class. Komdu og kynntu þér hann á laugardaginn. Dýrindis veitingar í boði.

ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi

Þú finnur „Mercedes-Benz Ísland“ á Facebook


H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 3 - 0 3 5 9


18

úttekt

Helgin 15.-17. febrúar 2013

TÝNDU BÖRNIN 2. hluti

Sigríður Dögg Auðunsdóttir

sigridur@frettatiminn.is

Týndir í heimi óttans „Týndu drengirnir“, ungir drengir sem eru virkir í neyslu fíkniefna, fjármagna neyslu sína með afbrotum. Þeir eru mun líklegri til að sprauta sig en stúlkurnar og byrja fyrr í harðri neyslu. Þeir lifa í heimi óttans þar sem ofbeldi og misþyrmingar eru daglegt brauð – því ef þeir borga ekki dílerunum sínum er þeim misþyrmt hrottalega.

É

g seldi, rændi og kúgaði,“ segir 15 ára drengur sem hefur verið virkur í neyslu fíkniefna frá því hann var 12 ára og er einn af „týndu drengjunum“ sem Fréttatíminn talaði við vegna úttektar um „týndu börnin“ svokölluðu – börn sem strokið hafa að heiman um lengri eða skemmri tíma. Eftir mörgum þeirra hefur verið lýst í fjölmiðlum. Tekið skal fram að ekki eru öll þeirra barna sem lýst er eftir í neyslu. Sum eiga við hegðunarvanda að stríða eða annars konar vanlíðan og strjúka að heiman af þeim sökum. Ofbeldi og glæpir einkennir líf þeirra drengja sem eru í neyslu og Fréttatíminn ræddi við. Þeir eru jafnframt mun líklegri til að byrja fyrr að sprauta sig en stúlkurnar og hjálpa þá hver öðrum. Neysla drengja og stúlkna er ólík og sömuleiðis aðferðir þeirra til að ná sér í efni. Viðhorf þeirra til neyslunnar eru jafnframt mismunandi eftir kynjum – þær stúlkur sem Fréttatíminn ræddi við líta á neyslu sína sem „djamm“ en drengirnir horfast frekar í augu við að þeir séu fíklar. Þeir byrja jafnframt fyrr að sprauta sig enda virðast viðhorf þeirra gagnvart því að sprauta sig önnur en stúlkna. Stúlkurnar líta frekar niður til sprautufíkla en drengirnir, sem líta á það sem nokkuð eðlilega þróun á neyslumynstrinu.

Drengirnir fara í „missjón“

Á meðan stúlkurnar fá ókeypis „djús“, eins og týndu börnin kalla fíkniefnin, en sofa þess í stað hjá þeim sem gefa þeim dópið, leiðast drengirnir út í glæpi til að fjármagna neysluna. Þeir fara í svokallað „missjón“, ýmist stela eftir pöntun eða stela því sem þeir ná í og koma í verð eða greiða fyrir fíkniefni með þýfinu. „Sumir finna eitthvert missjón, fara á röltið og á staði sem þeir vita að séu góðir, hringja svo í dílerinn sinn og bjóða honum skipti,“ segir einn fimmtán ára sem Fréttatíminn talaði við. Sá hefur verið í neyslu frá því hann var 11 ára en hefur nú verið edrú í um sex vikur. Hann segist hafa séð sér fyrir efni með þjófnaði og fjársvikum. „Maður stelur bara kortum og fer í búð og kaupir eitthvað og biður um að það sé „tekið yfir“,“ segir hann. Þannig nær hann smám saman dágóðri upphæð úr hverju korti sem hann stelur. „Svo fer maður í menntaskólana,“ segir annar drengur, 18 ára, sem hefur verið í neyslu frá 12 ára aldri. „Maður stelur úlpum og símum og tölvum og bara öllu sem maður nær,“ segir hann. Drengirnir segja að stúlkurnar séu meira í því að sofa hjá gaurum sem gefa þeim dóp en strákarnir í ránum og stuldi. Þó komi það fyrir að drengir selji sig. „Þá helst í gegnum netið,“ segir einn. Margir drengjanna hafa steypt sér í skuldir vegna neyslu sinnar. Refsingin við skuld sem komin er á gjalddaga eru barsmíðar og misþyrmingar hvers konar – eða drengurinn er fenginn til að fremja glæp eftir pöntun, til að mynda vopnað rán. „Ég hef alltaf passað mig á því að skulda ekki meira en ég veit að ég get borgað,“ segir einn 15 ára. „Ég veit um marga stráka sem hafa verið lamdir. Einn strákur sem ég þekki skuldaði félaga sínum pening. Þeir voru mjög góðir vinir en hann borgaði ekki þannig að einn daginn kom strákurinn á bíl og

sótti hann og skutlaði honum til annarra stráka sem lömdu hann í spað og skildu hann eftir blæðandi á götunni. Þeir voru áfram bestu vinir eftir þetta, þótt þetta hafi gerst,“ segir hann.

Neyddur í vopnað rán

Einn daginn kom strákurinn á bíl og sótti hann og skutlaði honum til annarra stráka sem lömdu hann í spað og skildu hann eftir blæðandi á götunni.

Annar, 16 ára, segist einu sinni hafa lent í svokölluðu „stikköppi“. „Ég var einn og ætlaði að fara að kaupa þegar dílerinn og gaurarnir sem voru með honum hótuðu mér og neyddu mig til að fremja vopnað rán. Ég var þrettán ára og þorði ekki að neita þannig að ég gerði það, framdi vopnað rán í sjoppu og lét þá hafa peninginn. Í dag hefði ég sagt nei og bara verið laminn,“ segir hann.

Drengur á 18 ári segist hafa þurft að „láta sig hverfa“ í tvo mánuði því hann skuldaði rúmar tvö hundruð þúsund krónur vegna fíkniefna. Það hafi dugað til og hann hafi sloppið við að vera laminn. Hann lenti hins vegar í því að vera píndur í vopnað rán, ekki ósvipað því sem annar drengur lýsti hér á undan. Hann hefur farið í „missjónir“, stundað fjársvik með kortum og selt fíkniefni, bæði fyrir peninga og fyrir skammt. Sala á fíkniefnum kallast „að kasta út“. „Það eru allir að selja núna og það er ótrúlega auðvelt að útvega sér efni,“ segir hann. Hann hefur orðið vitni að miklum misþyrmingum þar sem ungir drengir liggja alFramhald á næstu síðu


Nýrttattímabil! ko

20

a L a úTS kjöTi! a B m Á La

afslátt

! ð i S O ÓF r

20

% tur

698

afslát

kr. kg

1598 % 0 2

Verð áður 898 kr. kg Lamba Súpukjöt 1 flokkur

kr. kg

% tur

3198 1868 1198

1598

kr. kg

kr. kg

kr. kg

Verð áður 2198 kr. kg Lambakótilettur

Verð áður 1998 kr. kg Lambalærissneiðar

u j g N Spre ð! Ver

Verð áður 1498 kr. kg Lamba sirloinsneiðar

kr. kg

Verð áður 4298 kr. kg Lambafille m/fiturönd

25

% tur

afslát

1198 2698

% 0 2

afsláttur

kr. kg

kr. kg

Verð áður 3598 kr. kg Lambainnralæri

50

% tur

Verð áður 1498 kr. kg Lambalæri ókryddað eða með kryddjurtum, New York, hvítlauk og rósmarín, piparmarinerað eða trönuberja og eplamarinerað!

FrÁBÆrT

afslát

Verð!

295

898

kr. pk.

kr. kg

Verð áður 589 kr. pk. Weetos morgunkorn, 500 g

Krónan Krónan Krónan Árbæ Bíldshöfða Breiðholti

afsláttur

afslát

afsláttur

afsláttur

% 5 2

20

% 5 1

Verð áður 2098 kr. kg Lambahryggur

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl

% ur

Krónan Granda

goði, 1/2 frosinn lambaskrokkur Krónan Krónan Hvaleyrarbraut Lindum

Krónan Mosfellsbæ

Krónan Krónan Krónan Krónan Krónan Reykjavíkurvegi Akranesi Reyðarfirði Selfossi Vestmannaeyjum


20

úttekt

Helgin 15.-17. febrúar 2013

varlega slasaðir á eftir, jafnvel höfuðkúpubrotnir. Neyslusaga flestra drengjanna er mjög áþekk. Þeir byrja að drekka áfengi mjög ungir, 11-12 ára og prófa síðan kannabis. Flestir fóru mjög fljótt í sterkari efni, þá helst spítt, og byrjuðu síðan að sprauta sig með örvandi efnum 14-15 ára. „Ég er náttúrulega bara fíkill,“ segir einn 16 ára sem er búinn að vera edrú frá því fyrir áramót. Hann hefur farið tuttugu sinnum í neyðarvistun á Stuðlum að eigin sögn, í fyrsta sinn þegar hann var að verða tólf ára. „Það var bara spennandi og þar fékk ég bara enn meiri áhuga. Ég lærði meira og kynntist fólki í neyslu. Ég held því fram að það hafi skemmt mig. Krakkarnir gera ekkert annað en að tala um dóp. Þetta er náttúrulega ekki meðferð, heldur einangrun ef maður hefur gert eitthvað af sér, það er bara verið að taka mann úr umferð,“ segir hann. Hann hefur tvívegis verið vistaður í lengri tíma á meðferðardeild Stuðla og var á meðferðarheimilinu Lækjarbakka í um ár. „Það var helvíti. Þrisvar sinnum verra en öll neyslan mín. Ég er svo ofvirkur að ég fúnkeraði ekki þarna og það var ekkert að gera fyrir mann,“ segir hann. „Meðferðarheimili eru ekki heimili heldur geymslur,“ segir hann. Ljósmynd/NordicPhotos/GettyImages

Oft verið nálægt dauðanum

Flestir þeirra drengja sem Fréttatíminn talaði við hafa ýmist „dósað“ sjálfir, sem sagt tekið of stóran skammt af fíkniefnum, eða orðið vitni að því að einhver „dósaði“. „Ég hef verið nálægt dauðanum,“ segir einn. Annar segist einu sinni hafa lent í því að vera í partíi þar sem einhver „dósaði“ þannig að hann þurfti að hringja í lögregluna. „Ég hringdi bara í lögguna og lét mig svo hverfa því ég var sjálfur með efni á mér. Það voru aðrir gaurar á staðnum,“ segir hann. Þeir vita hvernig þeir eiga að bregðast við lendi einhver í því að taka of stóran skammt. „Það þarf að gefa honum vatn og aftur vatn, fá hann til að drekka. Henda honum í kalda sturtu og fá hann til að borða eitthvað. Ef hann hefur „dósað“ á spítti þarf að reyna að róa hann niður og fá hann til að drekka vatn,“ segir einn drengjanna.

Ég var einn og ætlaði að fara að

ÍSLENSKA SIA.IS ICE 62687 02/13

Ljósmynd/NordicPhotos/GettyImages

kaupa þegar dílerinn og gaurarnir sem voru með honum hótuðu mér og neyddu mig til að fremja vopnað rán.

Í fíkniefnaheiminum ríkir skýr stéttaskipting að sögn drengjanna. „Þeir sem eru nýbyrjaðir fá ekki að umgangast þá sem eru lengra komnir. Það er mjög erfitt að komast í efri stéttirnar og það gerist helst ekki nema maður þekki einhvern þar, á til dæmis skyldmenni þar. Þeir sem eru af fínum heimilum eiga erfiðara með að komast í efri stéttirnar því þeir eru ekki með nein sambönd. Þeir eru „labelaðir“ tíkur. Þeir sem „surviva“ í þessum heimi eru þeir sem þekkja einhverja í þessu, ólust jafnvel upp í þessu,“ segir hann.

Skortur á úrræðum fyrir drengina

Davíð Bergmann Davíðsson hefur starfað sem meðferðarfulltrúi barna og unglinga árum saman. Hann hefur gífurlegar áhyggjur af þeim drengjum sem eru að feta sig út á slóð glæpa og segir allt of fá úrræði fyrir þá. „Það þarf markvisst að hjálpa þessum drengjum, sem eru farnir að pissa utan í glæpamenn,“ segir Davíð. „Öðruvísi mun þetta ekki lagast,“ segir hann. „Við þurfum að beita nýjum aðferðum og horfa til aðgerða eins og „Youth Offending Team“ sem tíðkast í Bretlandi. Sú hugmyndafræði gengur út á það að tengja í

Golfsettið ferðast frítt!

+ Skráðu þig í Icelandair Golfers á www.icelandairgolfers.is

huga drengjanna orsök og afleiðingu afbrota, það hefur skort hér á landi,“ segir Davíð. Nýlega voru fréttir í fjölmiðlum af börnum sem lögreglan fann í herbúðum Vítisengla þegar gerð var þar rassía. Að sögn Davíðs mun sú aðgerð einungis verða til þess að styrkja sess þessara barna í undirheimunum því önnur börn muni líta upp til þeirra fyrir vikið. „Ég hræðist þessa þróun ef ekki verður brugðist við af alvöru,“ segir Davíð. „Ég bind miklar vonir við það að breyting verði til batnaðar í þessum málaflokki eftir að Alþingi hefur samþykkt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Samkvæmt sáttmálanum verður að bregðast við af alvöru og það verða að vera til úrræði til að taka á þessum erfiðustu einstaklingunum,“ bendir hann á.

Þurfum að dæma börn til meðferðar

Davíð segir það ekki hefð hér á landi að dæma börn til meðferðar þrátt fyrir að heimild fyrir því sé til staðar í almennum hegningarlögum. „Það gerir það að verkum að erfiðara er að eiga við andfélagslega einstaklinga. Dómstólar landsins eru ekki að nýta sér nægilega vel grein í almenn-


Maður stelur úlpum og símum og tölvum og bara öllu sem maður nær.

HRÖKKVA Í GÍRINN?

Þeir sem hugsa um hollustuna velja BURGER hrökkbrauð. Í því er enginn viðbættur sykur og ekkert ger. Það er líka einstaklega bragðgott! Það er engin tilviljun að BURGER er vinsælasta hrökkbrauðið á Íslandi.

Ljósmynd/NordicPhotos/GettyImages

um hegningarlögum um að dæma til meðferðar. Það er alger undantekning ef það er gert. Það er verið að nota ákvæði eins og skilyrðingu á neyslu vímugjafa í einhverjum tilfellum en ekki að dæma til meðferðar. Þá er komið allt annað umboð til að vinna með erfiðustu og lang dýrustu einstaklingana í kerfinu,“ segir hann. Davíð fékk styrk fyrir fáeinum árum til þess að vinna tilraunaverkefni með unga drengi sem uppvísir höfðu orðið af afbrotum. „Verkefnið miðaðist að því að tengja saman orsök og afleiðingu afbrota,“ lýsir Davíð. „Við fengum til liðs við okkur fjölmarga, svo sem Grensásdeild Landspítalans, þar sem læknir talaði um afleiðingar áverka á höfði, sérsveitin brá á leik með okkur og kynnti störf sín, svo þetta yrði líka dálítið eftirminnilegt fyrir strákana, við ræddum við slökkviliðið um það hvernig er að koma að manni sem hefur slasast eftir barsmíðar, og þar fram eftir götunum. Árangurinn var framar vonum, við fylgdum þessum drengjum eftir í nokkurn tíma og átta af hverjum tíu höfðu hætt neyslu og afbrotum. Það er stórkostlegur árangur. En því miður fékkst ekki fjármagn til að halda þessu verkefni áfram, sem er til háborinnar skammar því þessir einstaklingar eru miklu dýrari í kerfinu þegar þeir eru komir út í alvarlega glæpi og neyslu,“ segir Davíð.

VILTU

Enginn viðbættur sykur, ekkert ger.

HUGSAÐU UM HOLLUSTUNA!

ÞÚ STYRKIR OKKUR

ÞEGAR ÞÚ

SPILAR

Þegar þú spilar í kössunum okkar styrkir þú Rauða krossinn, SÁÁ og Slysavarnafélagið Landsbjörg.


dr. oetker

tradizionale pizzUr nýtt

p! í hagkau

tradizionale Pizzur

549kr/stk verð áður 699

speltfitness m/hnetum og fræjum

229kr/stk verð áður 249

299kr/stk

hafrafitness

199kr/stk

verð áður 519

verð áður 219

tómatbrauð

Kjúklingavængir

er ljúffengt og bragðmikið brauð fyrir sælkera. Brauðið einkennist af ríku tómatbragði og ber með sér keim af bæði oregano og hvítlauk.

449kr/stk

800gr - 2 teg. verð áður 679

HolleNSkIr oStar Í úrvalI beemster x-o • Beemster Classic • Beemster Premier • Beemster X-O • Dolaner Sweet Piquant

• Dolaner Extra Piquant • Basiron Pesto Rosso • Basiron Wasabi • Basiron Marmelade

Þroskaður í 26 mánuði

beemster Classic Þroskaður í 18 mánuði

beemster ostur kemur frá Norður Hollandi, þar sem kýrnar hafa gengið frjálsar um frá 1612. Mjólkin úr héraðinu er þekkt fyrir sitt milda, sæta og rjómakennda bragð. Það er rakið til jarðvegar beitilandsins sem er einstakur leir úr bláum hafsjó. Beemsterin er þroskaður í náttúrulegu umhverfi til þess að ná sínu fullkomnaða verðlauna bragði.

beemster premier Þroskaður í 10 mánuði

Gildir til 17. febrúar á meðan birgðir endast.

úrval af heilsuvörum

berry white lífrænir, léttir, ljúffengir og svalandi drykkir. Án viðbætts sykurs. Engin aukefni.

blómafrjókorn eru góður próteingjafi, innihalda mikið af vítamínum og andoxunarefnum.


tilboð

25% afsláttur á kassa ungNauta

framfile

3224kr/kg verð áður 4299

UngnaUta framfile með koníaks-sinnepssósU og hvítlaUkskartöflUmús fyrir 4 að hætti Rikku 4 stk bökunarkartöflur 1 stk hvítlaukur 2-3 msk smjör 2 msk mjólk 800 g ungnauta framfile sjávarsalt og nýmalaður pipar 1 tsk rósmarín olía til steikingar

3 tsk dijon sinnep 300 ml koníak (til matargerðar) 100 g smjör 4 stk kirsuberjatómatar, fræhreinsaðir og niðurskornir 1/4 rauðlaukur, fínt saxaður 1 msk steinselja, söxuð

Hitið ofninn í 200°C. Skerið hvítlaukinn í tvennt. Raðið kartöflunum og hvítlauknum í eldfast mót og bakið í rúmlega klukkustund eða þar til að kartöflurnar eru fullbakaðar. Takið hvítlaukinn út eftir 45 mínútur. Afhýðið kartöflurnar og hvítlaukinn og maukið saman með smjörinu og mjólkinni. Kryddið með salti eftir smekk. Þerrið kjötið og kryddið með salti, pipar og rósmarín og látið standa þar til að það nær stofuhita. Steikið kjötið á meðalheitri pönnu í ca. 6 mínútur á hvorri hlið. Setjið svo kjötið í ofninn í 6 mínútur. Takið kjötið úr ofninum og pakkið því í álpappír og hvílið í 6 mínútur.

tilboð

Hellið koníakinu út á heita pönnuna og látið sjóða niður í stutta stund. Bætið þá sinnepinu út í. Takið pönnuna af hellunni og setjið 1 msk af smjöri út í og látið bráðna. Setjið pönnuna aftur á helluna og setjið afganginn af smjörinu smám saman út í. Kryddið með salti og pipar eftir smekk. Blandið tómötum, rauðlauk og steinselju saman og hellið smá ólífuolíu saman við. Raðið öllu saman á disk og berið fram.

tilboð

25% afsláttur á kassa

10% afsláttur á kassa

piparsteik

frosnar innfluttar

daloon

nautalundir

vorrúllur

verð áður 4398

verð áður 699

3958kr/kg

2744kr/kg verð áður 3659

tilboð

25% afsláttur á kassa

599kr/pk

tilboð

20% afsláttur á kassa

grískar

ferskur heill

grísalundir

kjúklingur

verð áður 2998

verð áður 899

2398kr/kg

719kr/kg

bláskel fersk 1 kg

1199kr/pk verð áður 1499


viðskipti

Helgin 15.-17. febrúar 2013

 Stjórnandinn

Græjan

Hef fjárfest töluvert í skóm nafn: Hildur Þórisdóttir. Starf: Forstöðumaður markaðs- og mannauðssviðs MP banka. aldur: 39 ára. Menntun: BA í sálfræði og MSc í viðskiptafræði frá HÍ. Fyrri störf: Sérfræðingur á starfsmannasviði Straums

fjárfestingabanka. Maki: Reynir Árnason, framkvæmdastjóri Póstmarkaðarins ehf. Börn: Við eigum fimm yndisleg börn á aldrinum 7 til 20 ára. Búseta: Er að flytja úr rokinu á Seltjarnarnesi í lognið og blíðuna í Fossvogi.

Morgunstund

Snúsa í góðan hálftíma. Morgunmaturinn er volgt sítrónuvatn með lífrænni ólífuolíu, glas af rauðrófusafa og AB mjólk með hörfræjum. Yfirleitt snæddur á hlaupum.

Hefðir

Minn tími

Fyrsti kaffibolli dagsins er heilög stund og alltaf tekinn í vinnunni, eiginlega eina rútína dagsins því enginn dagur er eins. Ég þykist ætla í ræktina á hverjum degi en klikka á því í 90% tilfella.

 nýSköpun EldSnEytiSvErkSMiðja Cri

Er mjög lítil græjukona en betri helmingurinn bætir mig mjög upp hvað það varðar. Undanfarið hef ég þó aðeins verið að stúdera eldhústæki og nú skilst mér að það sé varla hægt að komast af án þess að vera með tvo bökunarofna.

Gott fólk og góður matur.

Áhugamál

Hef mjög gaman af tónlist og fer mikið á tónleika. Við erum líka mjög dugleg að ferðast og skíðin

hafa komið sterk inn undanfarið.

Klæðaburður

Vil hafa fötin mín frekar einföld og er allt of mikið í svörtu eins og flestar íslenskar konur. Er hrifin af íslenskri hönnun og GK og Ella eru fastir viðkomustaðir þegar ég er á rölti í bænum. Annars hef ég mest dálæti af skóm og hef fjárfest töluvert á því sviði, þar eru 38 þrep í algjöru uppáhaldi.

Ljósmynd/Hari

24

Boðskapur

Margur er knár þó hann sé smár.

 EldSnEyti alþjóðlEg EFtirlitSStoFnun vottar vErkSMiðju Cri

Íslenskt bílaeldsneyti á markað í Hollandi Fyrsti farmur af endurnýjanlegu eldsneyti frá verksmiðju íslenska nýsköpunarfyrirtækisins Carbon Recycling International (CRI) hefur verið afhentur hollenska olíufyrirtækinu Argos í Rotterdam. Eldsneytinu, metanóli af endurnýjanlegum uppruna sem framleitt er úr vatni, raforku og koltvísýringi, verður blandað í bensín fyrir almennan markað í Hollandi. Argos er eitt af leiðandi olíufyrirtækjum í Norður-Evrópu, að því er fram kemur í frétt frá Carbon Recycling International. CRI hefur unnið að prófunum á blöndu metanóls og bensíns í samstarfi við innlend olíufélög, auk þess sem endurnýjanlegt metanól er notað til

framleiðslu á lífdísil hjá innlendum framleiðendum. CRI gerir ráð fyrir að flytja út til Hollands alla framleiðslu sem ekki fer til innanlandsnota á þessu ári. Í Evrópusambandslöndunum er skylt að skipta út hluta af bensíni og dísil með eldsneyti af endurnýjanlegum uppruna. CRI er eina fyrirtækið í heiminum sem rekur verksmiðju sem framleiðir fljótandi bílaeldsneyti úr orku sem er ekki af lífrænum uppruna. Aðferðin var þróuð á rannsóknarstofu CRI í Reykjavík. Framleiðslan fer fram í verksmiðju félagsins við Svartsengi en koltvísýringur til framleiðslunnar er fangaður úr útblæstri orkuvers HS Orku. - jh

Carbon Recycling International í Svartsengi er brautryðjandi í framleiðslu endurnýjanlegs eldsneytis úr grænni orku og endurunnum koltvísýringi.

Sjálfbærnivottorð fyrir eldsneytisverksmiðju í Svartsengi Fyrsta vottun framleiðslu endurnýjanlegs eldsneytis sem ekki er af lífrænum uppruna.

E

ftirlitsstofnunin SGS Germany GmbH hefur gefið út sjálfbærnisvottorð fyrir verksmiðju Carbon Recycling International (CRI) í Svartsengi og er það fyrsta vottorðið sem gefið er út samkvæmt ISCC PLUS kerfinu fyrir endurnýjanlegt eldsneyti sem ekki er af lífrænum uppruna. Carbon Recycling International er brautryðjandi í framleiðslu endurnýjanlegs eldsneytis úr grænni orku og endurunnum koltvísýringi. Félagið hóf rannsóknir og þróun á framleiðslu endurnýjanlegs eldsneytis árið 2006. Eldsneytisverksmiðja fyrirtækisins í Svartsengi á Reykjanesi var opnuð vorið 2012. Verksmiðja CRI framleiðir endurnýjanlegt metanól úr raforku og koltvísýringi sem losaður er frá jarðvarmaorkuveri HS Orku. Koltvísýringur úr útblæstri frá hverflum orkuversins er hreinsaður og endurunninn í eldsneyti, með tækni sem þróuð var af CRI á Íslandi. Metanól er notað sem íblöndunarefni í bensín fyrir óbreytta bíla og sem hráefni í framleiðslu á öðrum eldsneytistegundum, að því er fram kemur í tilkynningu CRI. „Þetta sýnir að endurvinnsluaðferð okkar er hagkvæm, dregur úr losun gróðurhúsalofttegunda út í andrúmsloftið og stuðlar að sjálfbærri nýtingu takmarkaðra náttúruauðlinda,“ segir KC Tran, forstjóri CRI. „Framleiðsluaðferðin og eldsneytið eru einnig svar við markmiðum Evrópusambandsins, sem ætlar að skipta út 10% af jarðefna-

eldsneyti í samgöngum fyrir árslok 2020 og draga með því úr losun gróðurhúsalofttegunda. Nýlega lagði framkvæmdastjórn ESB til breytingar á tilskipun sambandsins um orkuskipti. Samkvæmt tillögunum verður notkun hefðbundins lífeldsneytis í samgöngum takmörkuð við 5% af orkuþörfinni. Afganginn, eða þau 5% sem upp á vantar af þörfinni til orkuskipta í samgöngum, eiga að vera af ólífrænum uppruna eða úr úrgangi. ISCC kerfið hefur verið lagað að því að ná einnig yfir endurnýjanlegt eldsneyti af ólífrænum uppruna, samkvæmt ISCC PLUS kerfinu. „Vottun CRI á Íslandi sýnir að eldsneytið er framleitt með sjálfbærum hætti, dregur mjög úr losun gróðurhúsalofttegunda og veldur engum hliðaráhrifum vegna notkunar á gróðurlendum og öðru ræktarlandi,“ sagði dr. Jan Henke frá ISCC. „Vottun okkar á metanólverksmiðju CRI var mjög skilvirk og sýndi að ISCC PLUS nær fyllilega yfir nýstárlegar aðferðir til framleiðslu á eldsneyti,“ sagði Betina M. Jahn frá SGS í Þýskalandi. SGS hefur verið brautryðjandi í vottun framleiðsluferla sem mæta kröfum tilskipunar ESB um endurnýjanlega orku. Hjá CRI í Svartsengi starfa nú á þriðja tug starfsmanna við rannsóknir, viðskiptaþróun og framleiðslu. Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is


viðskipti 25

Helgin 15.-17. febrúar 2013  Seðlabankinn Væntingar mark aðSaðila k annaðar

Vænta 4,5 prósent ársverðbólgu næstu 5 til 10 ár

Finnur Oddsson, aðstoðarforstjóri Nýherja og Daníel Jakobsson, bæjar­ stjóri Ísafjarðarbæjar.

Nýherji sér um rekst­ ur upplýsingakerfa Ísafjarðarbæjar

Seðlabanki Íslands kannaði um nýverið væntingar markaðsaðila til ýmissa hagstærða, svo sem verðbólgu og vaxta. Leitað var til 36 markaðsaðila á skuldabréfamarkaði, þ.e. banka, lífeyrissjóða, verðbréfa- og fjárfestingarsjóða, verðbréfamiðlana og fyrirtækja með starfsleyfi til eignastýringar. Svör fengust frá 24 aðilum og var svarhlutfallið því 67%. „Miðað við miðgildi svara í könnuninni vænta markaðsaðilar þess að ársverðbólga verði 4% á fyrsta og öðrum ársfjórðungi þessa

Ísafjarðarbær hefur samið við Nýherja um alrekstur á upplýsingakerfum og endurnýjun á miðlægu tölvuum­ hverfi. Þá var samið um Rent a Prent prentþjónustu, sem er umhverfisvæn prentþjónusta og felur í sér lækkun á árlegum prentkostnaði. Nýherji mun hefja sýndarvæðingu á öllum út­ stöðvum starfsmanna sveitarfélagsins, en þær eru um 350. Sýndarútstöðvar eru smávélar sem nota mun minna rafmagn en venjulegar útstöðvar, enda eru diskar og öflugir örgjörvar óþarfir. Til þess að sinna viðhalds- og tækniþjónustu fyrir sveitarfélagið hefur Nýherji ráðið starfsmann með aðsetur á Ísafirði, að því er fram kemur í tilkynn­ ingu Nýherja. „Markmiðið með samstarfinu við Nýherja er að efla öryggi og auka hagræðingu í upplýsingakerfi Ísafjarðarbæjar,” segir Daníel Jakobsson bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. -jh

árs og um 4,5% bæði eftir eitt og tvö ár, sem er um 0,2-0,3 prósentum minni verðbólga en þeir gerðu ráð fyrir í síðustu könnun bankans sem framkvæmd var í nóvember sl. Jafnframt sýna niðurstöður að markaðsaðilar vænta þess að ársverðbólga verði að meðaltali um 4,5% á næstu fimm og tíu árum, sem er svipuð niðurstaða og í síðustu könnun. Markaðsaðilar vænta þess að gengi krónu gagnvart evru verði 175 krónur eftir eitt ár en það er hækkun á gengi evrunnar um 8 krónur frá síðustu könnun,“ segir í

frétt bankans. Niðurstöður könnunar bankans sýna að markaðsaðilar vænta þess að veðlánavextir Seðlabankans haldist óbreyttir í 6% á fyrri helmingi ársins en það eru 0,25 prósentum lægri vextir en í síðustu könnun bankans. Að auki vænta markaðsaðilar að veðlánavextir verði 6,25% eftir eitt ár sem er einnig lækkun um 0,25 prósentur frá fyrri könnun. Meirihluti markaðsaðila áleit taumhald peningastefnunnar vera hæfilegt þegar könnunin var framkvæmd. - jh

Már Guðmundsson seðlabankastjóri.

NÚ ER KOMIÐ AÐ ÍBÚUM Í

Breiðholti

AÐ HÆTTA AÐ HENDA PAPPÍR Í RUSLIÐ

Gjaldeyrisútboð Seðlabankans í mars

Kraftmikill leigu­ markaður Alls voru gerðir 963 leigusamningar á landinu í janúar. Það er fjölgun um 125% frá fyrri mánuði þegar leigu­ samningar voru 429. Frá sama mánuði fyrra árs nemur fjölgunin 11%. Mikil árstíðarsveifla er á leigumarkaðinum og og er janúar yfirleitt stór mánuður á leigumarkaði enda margir á hreyfingu í ársbyrjun í tengslum við nýtt upphaf í skólum og fleira, að því er fram kemur hjá Greiningu Íslandsbanka. Á höfuð­ borgarsvæðinu voru gerðir samtals 634 samningar, fjölgun um 18% frá sama mánuði fyrra árs. „Þessar tölur virðast því benda til þess að leigumarkaðurinn fari af stað inn í nýtt ár af krafti.“ Á síðasta ári voru gerðir 9084 leigu­ samningar á landinu öllu og fækkaði þeim um 9% frá árinu áður. „Þróunin á síðasta ári virtist benda til þess að leigumarkaðurinn væri aðeins farinn að draga saman seglin, en á tímabilinu 2009-2011 voru gerðir um það bil 10.000 leigusamningar á ári hverju. Eins og þróunin í janúar sýnir er ennþá mikil sókn í leiguhúsnæði og sést það einnig á þróun leiguverðs, en á síðasta ári hækkaði leiguverð á höfuð­ borgarsvæðinu samkvæmt mælingum Þjóðskrár Íslands um 6,4%. Þetta er meiri hækkun en sem nemur hækkun íbúðaverðs á sama tíma, en á tímabilinu hækkaði íbúðaverð á höfuðborgar­ svæðinu um 5,8%.“ - jh

Sorphirða í Reykjavík mun á næstu mánuðum breytast til hins betra – og nú er komið að Breiðholti. Reykvíkingar munu á þessu ári hætta alfarið að henda pappír, pappa, dagblöðum, tímaritum, fernum og skrifstofupappír í almennar sorptunnur. Pappír er verðmætt efni sem auðvelt er að nýta til hagsbóta fyrir umhverfið. Í stuttu máli: Pappír er ekki rusl.

TVÆR LEIÐIR TIL AÐ LOSNA VIÐ PAPPÍRINN BLÁ TUNNA Þú pantar bláa tunnu á pappirerekkirusl.is, með símtali í 4 11 11 11 eða með tölvupósti á sorphirda@reykjavik.is. Við komum með bláu tunnuna til þín innan nokkurra daga.

GRENNDARGÁMAR

Á pappirerekkirusl.is finnur þú næsta grenndargám í þínu hverfi. Allt um breytta sorphirðu er að finna á pappirerekkirusl.is

ER KOMIÐ AÐ ÞÍNU HVERFI? Okt

Nóv

2012

Kjalarnes – LOKIÐ

Mars 2013

Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir

Feb

Jan

2012

2013

2013

Grafarholt og Úlfarsárdalur – LOKIÐ

Apr

Árbær og Grafarvogur – LOKIÐ

Maí

2013

– Takk fyrir að flokka!

2013

Miðbær og Hlíðar

Breiðholt – Í INNLEIÐINGU

Vesturbær

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 2 - 1 9 3 1

Seðlabanki Íslands býðst til að kaupa evrur í skiptum fyrir íslenskar krónur til fjárfestingar til langs tíma í íslensku atvinnulífi eða gegn greiðslu í ríkis­ verðbréfum. Jafnframt kallar bankinn eftir tilboðum frá aðilum sem vilja selja íslenskar krónur gegn greiðslu í reiðufé í erlendum gjaldeyri. Útboðin þrjú sem haldin verða þriðjudaginn 19. mars 2013 eru liður í losun hafta á fjármagnsvið­ skiptum, að því er fram kemur í tilkynn­ ingu Seðlabankans. - jh


26

viðtal

Helgin 15.-17. febrúar 2013

Ég var týnd og með brotna sjálfsmynd Vilborg Arna Gissurardóttir vann það þrekvirki um miðjan janúar að verða fyrsta íslenska konan til ganga á Suðurpólinn. Ferðin tók sextíu daga og gekk Vilborg 1140 kílómetra með tvo sleða í eftirdragi sem vógu 100 kíló í upphafi ferðar. Sem unglingur skorti hana sjálfstraust og hafði brotna sjálfsmynd. Hún fann sjálfa sig á Hvannadalshnjúki og breytti algerlega um lífstíl.

S

vo það sé á hreinu þá gekk Vilborg Arna Gissurardóttir á Suðurpólinn fyrir mánuði síðan. Ferðin tók 60 daga og hún gekk 1140 kílómetra. Frostið fór upp í 40 stig í vindkælingu og var jafnan í kringum 25 gráður. Hún var á gönguskíðum en færðin var slæm og skaflarnir háir. Hún gisti í tjaldi og eyddi þar jólum og áramótum. Á ferð sinni safnaði hún 23 milljónum króna fyrir Líf, styrktarfélag Kvennadeildar Landspítalans. Vilborg er hlý í viðkynningu og við fyrstu kynni hljómar hún eins og hún hafi alltaf verið afrekskona. Hún ber með sér þokka og er yfirveguð þegar hún segir sögur úr Scoresbysundi á Grænlandi þar sem hún hefur farið í siglingaferðir. Hún hefur líka gert sér svo lítið fyrir að ganga yfir jökulinn og að auki klifið ísilögð fjöll í Noregi og Ölpunum. En þetta eru fyrstu kynni en í reynd tók það Vilborgu langan tíma að finna sjálfa sig. Hún var seinþroska, segir hún sjálf, en hana skorti lengi vel sjálfsvirðingu og hafði brotna sjálfsmynd.

Þrír menntaskólar fyrir átján

„Ég sagði alltaf að ég væri margskólagengin en ekki langskólagengin af því að ég var rekin úr svo mörgum menntaskólum,“ segir Vilborg með þeirri hugrökku einlægni sem einkennir hana. „Ég gekk fyrst í Langholtsskóla og svo Vogaskóla. Fór í Menntaskólann við Sund, Fjölbraut í Ármúla og Fjölbrautaskóla Suðurlands. Fyrir átján ára aldur hafði ég verið rekin úr þrem menntaskólum.“ Aðspurð um hvað valdi ypptir Vilborg öxlum og segir hún hafi verið „rosalega týnd og með brotna sjálfsmynd“ á þessum árum. Foreldrar hennar voru líka að skilja og henni tókst ekki að standa sig vel í skóla. Eitt það besta sem hún gerði á þessum árum var að þegar hún vaknaði „þrútin og óánægð“ með sig einn morguninn þegar hún var átján ára ákvað hún að drífa sig til Svíþjóðar sem au-pair. Það var gæfuspor og hún var au-pair hjá mjög flottri konu, íslenskum lögfræðingi, sem reyndi að byggja hana upp og segja henni að hún hefði raunverulega hæfileika og gæti gert hvað sem er.

Hvannadalshnjúkur breytti öllu

Það var samt ekki fyrr en eftir tvítugt að Vilborg náði að snúa lífinu sér í hag. Eða hvernig sem það er orðað. Og það var bara einn dagur, eitt augnablik, sem breytti öllu. Hún man það eins og það hafi gerst í gær. „Þetta var um það leyti sem allir vinir mínir voru að útskrifast úr menntaskóla og ég hef alltaf verið dugleg að vinna og vann á þessum tíma á Kirkjubæjarklaustri. Svo rak ég augun í

auglýsingu um ferð á Hvannadalshnjúk. Ég og ein vinkona slógum til. Þetta var ótrúlega erfið ferð. Við lentum í brjáluðu veðri og ég og vinkona mín vorum illa búnar. Það tók okkur tuttugu tíma að klára ferðina og niðurstaðan var að ég hafði upplifað minn fyrsta persónulega sigur,“ segir Vilborg og ekki skemmdi fyrir að leiðsögumennirnir, strákarnir, urðu strax að þvílíkum fyrirmyndum að hún vildi vera eins og þeir. Eftir þessa ferð á Hvannadalshnjúk breyttist allt. Vilborg fann sína köllun og í framhaldinu skráði hún sig í björgunarsveit og öðlaðist þá sjálfsvirðingu og það sjálfstraust sem hún þurfti til að fara í Tækniskólann og taka svo BA í ferðamálafræði við Háskólann á Hólum í Hjaltadal og MBA gráðu við Háskóla Íslands.

Amma og afi á Patró

Vilborg er þakklát fyrir að hafa farið í þessa göngu á Hvanndalshnjúk. „Það er ekki sjálfsagt að maður fái að upplifa drauma sína. Fullt af fólki þarna úti sem missir af sínu tækifæri. Ég er þakklát fyrir að hafa gripið mitt. Og það er aldrei of seint.“ Vilborg á yngri bróður, hann Sæmund Kristin, og hann lætur drauma sína ekki frá sér fara og er að flytja til Ítalíu. Þau systkinin eru náin og fara oft á skíði saman. Sæmundur var eitt af hinum svokölluðu langveiku börnum og Vilborg var honum góð stór systir. Hún var dugleg að passa hann og heimsækja ef hann var á spítala. Enda var Vilborg snemma mjög sjálfstæð og flutti alveg að heiman átján ára gömul. „Ég fór í fyrsta sinn ein í flugvél vestur á firði tveggja ára,“ segir Vilborg en þá var hún að fara til ömmu sinnar og afa á Patró en hún er þeim mjög náin og eyddi mörgum sumrum hjá þeim. Þau kynntu hana líka fyrir Íslandi því þeim þótti gaman að ferðast og sýna henni staði þótt þau væru ekki eiginlegt útivistarfólk eins og dótturdóttir þeirra.

Eins og að vera ástfangin

Þótt Vilborg hafi verið týnd sem unglingur þá hefur hún ávallt tilheyrt stórum vinahópi sem hefur stutt hana og hvatt. Hún sefur á sófanum hjá bestu vinkonu sinni, Láru Guðrúnu Gunnarsdóttur, enda tiltölulega nýkomin heim af Suðurpólnum. Hún lagði mikið á sig til að geta farið í þennan mikla leiðangur og eins og hún segir sjálf þá er svona ferð eins og að vera ástfangin: „Maður hugsar ekki um neitt annað og mér á alltaf eftir að þykja vænt um þetta ástarævintýr. Þú ferð ekki í gengum svona reynslu án þess að breytast og ég finn að ég er breytt.“ Það sem veitti Vilborgu mestan styrk á ferðinni voru gildi sem hún fann sér og ræktaði á leiðinni. Gildin eru jákvæðni, áræðni og hugrekki. Hún hugleiddi á þeim og notaði þau mikið er hún gekk á Suðurpólinn. Hún hvetur fólk til að skoða sjálft hvaða gildi það vilja standa fyrir. „Þessi gildi verða að koma frá hjartanu og þú verður að vera alveg hreinskilin við þig sjálfa. Sætta þig við veikleika þína og rækta styrkleikana.“

Safnaði 23 milljónum

Vilborg gekk á Suðurpólinn af mikilli þrautseigju og barðist við vond veður, illa færð og magakveisu meðal annars. Hún var svo sótt á pólinn og flogið í búðir á Suðurskautslandinu. Þarna er hún komin til búða og bendir stolt á gönguleið sína á korti.

Vilborg er einhleyp („ég hef samt alveg verið í sambúð og upplifað ástarsorg) og er ánægð með þann ráðahag. Hún er hamingjusöm og það geislar af henni. Eins og hún sé fullkomleg sátt við stöðu sína í lífinu. Sjálf segist hún ekkert endilega vera að leita að ástinni og að hún sé ekki á leið í samband nema hún verði raunverulega ástfangin. Einn af betri vinum hennar kallar hana Frjálsu

og hún kann þeirri nafngift vel. Vilborg safnaði sem fyrr segir 23 milljónum fyrir Líf, styrktarfélag Kvennadeildar Landspítalans. Hún hefur sem betur fer aldrei fengið krabbamein sjálf en vildi láta gott af sér leiða og kynnti sér starfsemi Lífs áður en hún hélt á Suðurpólinn. Ferðin kostaði hana sjálfa mikið og gaf henni enn meira. Hún sagði upp vinnu hjá Katla Geopark til að geta farið í þessa miklu göngu og vinnur nú að því að útvega sér verkefni en hún hyggst vinna frílans. Svo ætlar hún að taka að sér að vera leiðsögumaður í ferðum í sumar og stefnir að auki að komast aftur til Grænlands fljótlega. Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is


S á w krá gæ w ðu tir w.s þig un my á p nið ril ós fer line tlis ð t .is tan il F og n ær þú ey ja

STÓRLÆKKAÐ VERÐ MEÐ NORRÆNU SMYRIL LINE 30 ÁRA

Ég sagði alltaf að ég væri margskólagengin en ekki langskólagengin af því að ég var rekin úr svo mörgum menntaskólum.

FÆREYJ AR

2 f u l lo rð (3-11 á nir + 2 börn ra) me ð bil verð

K DANMirÖ+R2 börn

verð frá

104.000

frá

rðn 2 fullo ára) með bil (3-11

smyr Fære yja illine.is/ r-með-b ílinn

145.000

ne.is/ smyrilli eð-bílinn -m k r ö Danm

HÚSBÍLA & HJÓLHY´SATILBOÐ FÆREYJAR + DANMÖRK 27. júní – 23. júlí

Afmælist i Smyril L lboð in 30 ára e

Stoppað í fallegu Færeyjum á útleið í 3 daga, siglt til Danmerkur á sunnudagskvöldi. Góða ferð! Takmarkað pláss – bókaðu snemma.

2 fullorðnir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . kr.

175.000

Innifalið í verði: Ferð með Norrænu, 2ja manna klefi án glugga.

2 fullorðnir + 2 börn (3-11 ára) . . . .kr.

265.000

Innifalið í verði: Ferð með Norrænu, 4ra manna fjölskylduklefi án glugga. Lengd farartækis allt að 10 metrum. Aukagjald greiðist fyrir hvern umfram metra.

570-8600 / 472-1111 · www.smyrilline.is Stangarhyl 1 · 110 Reykjavík Sími: 570-8600 · info@smyril-line.is

Sími 512 4900 landmark.is

Magnús Einarsson

Löggiltur fasteignasali Sími 897 8266

Landmark leiðir þig heim!

Sigurður Samúelsson Löggiltur fasteignasali Sími 896 2312

Sveinn Eyland

Löggiltur fasteignasali Sími 690 0820

Fjarðargötu 3 · 710 Seyðisfjörður Sími: 472-1111 · austfar@smyril-line.is

Íris Hall

Löggiltur fasteignasali

Þórarinn Thorarensen Sölustjóri Sími 770 0309

Kristberg Snjólfsson

Sölufulltrúi Sími 892 1931

Eggert Maríuson

Sölufulltrúi Sími 690 1472

Haraldur Ómarsson

sölufulltrúi sími 845 8286

Sigurður Fannar Guðmundsson Sölufulltrúi Sími 897 5930

100% þjónusta = árangur*

* Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Okkur er sönn ánægja að sjá um þín fasteignaviðskipti – þú hringir við seljum!

69%

... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann* *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012


úr kjötborði

úr kjötborði

Svínahnakki úrb.

Svínalundir

1.198,kr./kg

1.598,kr./kg

verð áður 1.598,-/kg

verð áður 2.398,-/kg

Fjallalambs lambalæri (frosið)

998,kr./kg

verð áður 1.298,-/kg

Fjarðarkaup 15. - 16. febrúar

Hamborgarar 115g 2 stk. í pk.

396,kr./pk.

verð áður 480,-/pk. úr kjötborði

Ferskar kjúklingabringur án aukaefna

Ali Spareribs (soðið)

Nauta innralæri

verð áður 2.998,-/kg

verð áður 1.733,-/kg

verð áður 3.398,-/kg

2.598,kr./kg

Fairy uppþvottalögur 433ml - 4 tegundir

298,kr./stk.

2.798,kr./kg

1.257,kr./kg

Fairy uppþvottatöflur 2 tegundir

998,kr.

- Tilvalið gjafakort

Hellema Fourré Choco eða Jarðaberja

259,kr./pk.

Jacob´s Fig rolls

219,kr.

www.FJARDARKAUP.is


Pagen Kanel eða Choko Gifflar

Colombia 450g

Rúbín kaffi svart 500g

Rúbín kaffi rautt 500g

Lúxus kaffi 400g

398,kr./pk.

1.048,kr.

998,kr.

898,kr.

548,kr.

McVities Svampur Sveinsson eða Dóru kex

Ambi Pur flush áfylling 3 í pk.

394,kr./pk.

Lenor mýkingarefni 750ml - 3 tegundir

998,kr./pk.

Ariel fljótandi Color eða Regular 1,46L

396,kr./stk.

1.098,kr./pk.

Ambi Pur flush 2 in 1 4 teg.

Ambi Pur flush 3+1 2 teg.

Ariel Color eða Regular 1,76kg

Ambi Pur fresh 2 teg.

428,kr./stk.

998,kr./stk.

398,kr./pk.

1.398,kr./pk.

.

Pampers Baby Wipes fylgir með kaupum á 2 pk. af Pampers bleyjum

Pampers Baby Dry 4 tegundir

1.998,kr./pk.

Crawfords súkkulaði eða vanillu kremkex

343,kr./pk.

Tilboð gilda til laugardagsins 16. febrúar Opið mánudaga - miðvikudaga frá 09:00 - 18:00, fimmtudaga 09:00 - 18:30, föstudaga 09:00 - 19:00 og laugardaga 10:00 - 16:00, lokað sunnudag - www.fjardarkaup.is


viðtal

30

Helgin 15.-17. febrúar 2013

Úr blóðbaði í sukk og svínarí Veturinn hefur verið annasamur hjá leikaranum Hilmi Snæ Guðnasyni. Hann hefur verið á fleygiferð með Stefáni Karli Stefánssyni í verkinu Með fulla vasa af grjóti, hann tróð upp með Vesturporti í Bastörðum, fór mikinn, baðaður blóði, í Macbeth og lýkur nú vetrinum í hlutverki utangarðsmanns og fyllibyttu í Fyrirheitna landinu. Ólíkt þeirri persónu hefur hann haft lítinn tíma til að djamma og djúsa en sér fram á gott og langt sumar með hestunum sínum. Hestamennskan er hans jóga, jafnvel þegar hann er bara að moka skítinn.

E

ftir heilmikið villuráf um mannlausa ranghala Þjóðleikhússins finnst Hilmir Snær á stóra sviðinu þar sem búið er að koma fyrir gamalli rútu í heilu lagi. Miðpunkti glæsilegrar leikmyndar verksins Fyrirheitna landið–Jerúsalem eftir Jez Butterworth. Hilmir Snær fer með aðalhlutverkið í sýningunni sem verður frumsýnd um næstu helgi. Óhætt er að segja að sýningin muni hvíla á herðum leikarans sem verður á sviði allan tímann í hlutverki uppreisnarmannsins og flækingsins Johnny Byron. Hilmir Snær er greinilega vel heima í umhverfinu sem leikmyndahönnuðurinn Finnur Arnar Arnarson hefur skapað. Fúlskeggjaður og dálítið rustalegur fellur leikarinn mjög eðlilega inn í sviðsmyndina. En af hverju allt þetta skegg? Er hann að elta skeggtískuna sem nú er alls ráðandi? „Nei. Þetta er Johnny Byronskeggið. Maður leggur þetta á sig í óþökk margra,“ segir Hilmir og hlær. „Johnny er svolítið villtur karakter og þá er gaman að vera svolítið ljótur. Hann er ekki beinlínis umhirðusemin holdi klædd. Þannig að það er fínt að vera svolítið druslulegur, svo er þetta voðalega þægilegt yfir veturinn.“

Bjartur, Megas, Mussolini og Hilmir

„Johnny er svolítill „white trash“gaur en það er einhver sígauni í honum líka,“ segir Hilmir þegar hann heldur áfram að tala um persónuna sem hefur tekið sér

bólfestu í höfði hans þessi dægrin. „Þetta er náungi sem hefur ferðast á milli bæja á rútunni sinni og býr þar sem honum líður vel hverju sinni. Hann er reyndar búinn að vera svolítið lengi hérna, í útjaðri bæjarins, og fólk vill fara að losna við hann. Hann hefur svolítið strandað þarna, eins og kannski í lífinu sjálfu. Hann er svona anarkisti sem hefur sagt sig svolítið úr samfélagi mannanna. Neitar bara að lifa samkvæmt einhverjum stöðlum og normum en á móti kemur að hann verður svolítið eftir á vissan hátt líka.“ Eins og lýsingar leikarans benda til hlýtur Johnny að vera persóna sem gaman er að eiga við. „Þetta er mjög skemmtileg týpa. Ætli hann sé ekki blanda af Bjarti í Sumarhúsum, Megasi, Mussolini og mér. Maður verður nú alltaf að setja eitthvað af sjálfum sér svona með,“ glottir Hilmir. „En það er ekki mikið af mér þarna. En eitthvað þó.“ Hilmir hefur haft í nógu að snúast á leikárinu og í kolli hans hafa ýmsar persónur fengið að leika lausum hala. Hann lék blóði drifinn Bancquo í Macbeth, bregður sér enn í ýmissa kvikinda líki í Með fulla vasa af grjóti og nú er röðin komin að Johnny Byron að taka sviðið. Þá lék hann einnig með Vesturporti í Bastörðum á síðasta ári. „Macbeth er nú dottið út þannig að nú eru það Með fulla vasa af grjóti og Fyrirheitna landið. En þetta er ekkert sem maður lifir ekki af og svo er maður bráðum kominn í frí á daginn. Þetta er eiginlega bara búið í vetur sem er samt búinn að vera helvíti strangur. Við byrjuðum að æfa Grjótið í ágúst, svo fór ég í Bastarða uppi í Borgarleikhúsi og svo í Macbeth, þannig að þetta er fjórða verkið á vetrinum og það teljum við nú gott. Þetta er alltaf vertíð í þessum bransa en það er vissulega búin að vera mikil keyrsla á þessu ári en ég er ekkert þreyttur. “ Hilmir Snær er einn ástsælasti leikari þjóðarinnar. Ferill hans er orðinn langur og glæsilegur, bæði á sviði og í kvikmyndum. Hann þykir hafa verið í fantaformi undanfarið en hvað heldur hann sjálfur? Er hann að toppa á ferlinum núna? „Ég ætla að vona að ég sé ekki að toppa núna. Þá er bara leiðin niður eftir,“ segir Hilmir. „Ég veit það ekki en maður er vonandi farinn að kunna eitthvað meira en maður gerði áður. Ég held að það sé nú alltaf málið.“

Láttu hart mæta hörðu Nú eru hjálmadagar í Útilíf, 20% afsláttur af öllum skíða- og brettahjálmum.

ÁRNASYNIR

Stöðug dagdrykkja

Úrvalið er í Útilíf

Johnny Byron drekkur dagana langa en Hilmir getur ekki leyft sér að elta persónuna í þeim efnum og hefur lítið látið sjá sig á börum. „Það er nú voðalega lítið þegar maður er með svona mikið í gangi. Enda er það bara ágætt. Að klára bara vertíðina fyrst...,“ segir Hilmir og hlær prakkaralega. „Þegar maður er með mikinn texta og svona mikla vinnu þá þýðir ósköp lítið að vera óskýr í kollinum. Maður getur samt fengið sér eina og eina rauðvín með matnum og svona. Þegar maður á smá frí.“ Önnur lögmál gilda um Johnny. „Hann drekkur allan daginn, tekur spítt og kók. Reykir gras og allt það sem fólk á ekki að gera. Ungdómurinn í bænum safnast að honum sem og gamlir félagar sem eru í kringum hann og lifa svolítið á honum.

Hann kallar þetta stundum rottur. En það er gaman að vera í kringum Johnny. Hann er mikill sögumaður og við vitum svosem ekki alltaf hvort hann er að ljúga eða segja satt, enda skiptir það ekki öllu máli þegar góð saga er á ferðinni. Hann er gleðimaður og það er greinilega alltaf stuð í hans félagsskap.“

Þegar maður er með mikinn texta og svona mikla vinnu þá þýðir ósköp lítið að vera óskýr í kollinum. Maður getur samt fengið sér eina og eina rauðvín með matnum og svona.

Baráttan við normið

Fyrirheitna landið hverfist þó um annað og meira en óreglu og sukk. „Ég held samt sem áður að dópið og drykkjan sé einhvern veginn ekki aðalmálið í verkinu. Þetta snýst ekki beinlínis um það,“ segir Hilmir. „Auðvitað er hann svoleiðis maður. Og þessir krakkar sem eru í kringum hann eru svolítið svoleiðis fólk þótt þau séu kannski meira að djamma um helgar og þannig. En þetta snýst kannski meira bara um baráttu hans fyrir að fá að vera sá maður sem hann er. Á þeim stað sem hann er,“ segir Hilmir um Johnny sem er af því sauðahúsi sem fólk vill alla jafna losa sig við og sem minnst vita af. „Í nútímasamfélagi finnst okkur við alltaf þurfa að losa okkur við fólk sem vill ekki alveg lúta sömu lögum og við sjálf. Við viljum ekki sjá til dæmis sígauna og fólk sem lifir á jaðrinum. Johnny er í þessari stöðu. Leikurinn gerist á afmæli Elísabetar drottningar. Hátíðarhöld eru í aðsigi og þetta er eiginlega síðasti dagurinn hans þar sem hann er óhultur á þessum stað. Við sjáum ferli hans vera að ljúka þannig að ég held að þetta sé meira um baráttuna milli normsins, innan gæsalappa „venjulega fólksins“, og jaðarfólksins. Innan gæsalappa vegna þess að svo kemur í ljós að venjulega fólkið er með margt undir


viðtal 31

Helgin 15.-17. febrúar 2013

athygli og umtal í janúar. Sitt sýndist hverjum en Hilmir skemmti sér vel á meðan á blóðbaðinu stóð. „Það er alltaf gaman þegar þessi stóru Shakespeare-verk eru sett upp. Það er alltaf viðburður og frábært að taka þátt í því. Þetta var erfitt en skemmtilegt og mikið álag á hópnum. Maður var þarna í klukkutíma baðaður í einhverju blóðsýrópi þannig að maður komst hvorki lönd né strönd og beið bara baksviðs. En það var þess virði. Mér fannst gaman að þessu og skemmtilegt að sjá Bjössa [Björn Thors] og Möggu [Margrét Vilhjálmsdóttir] gera þetta og þetta var flott hjá þeim. Þetta var bara viðburður og það var gaman að taka þátt í þessu.

Benedict er feikilega klár náungi og skemmtilegt að vinna með honum. Hann er kröfuharður en jafnframt mjög klár. Bara svona skapandi náungi enda mjög vinsæll leikstjóri í heiminum í dag, sem hefur fengið stór verðlaun. Það er alltaf gaman að geta fengið svona leikstjóra til landsins. Jón Viðar Jónsson, leikhúsgagnrýnandi DV, var þó ekki hrifinn af uppsetningu Benedicts, gaf sýningunni eina stjörnu sem leikararnir máttu skipta á milli sín. Jón Viðar víkur oftast nær fögrum orðum að Hilmi Snæ en leikarinn segist þó ekki upplifa sig sérstaklega í náðinni hjá hinum stranga rýni. „Nei það er nú alls ekkert alltaf. Ég man nú eftir nokkrum skiptum

þar sem hann hefur ekki verið neitt sérstaklega ánægður með mig. En það er bara eins og það er. Ef honum mislíkar þá mislíkar honum verulega. Ég held að Jón Viðar geri miklar kröfur til mín. Hann hefur oft skammað mig og það er bara fínt. Það er nauðsynlegt að láta skamma sig líka. Það er bara svoleiðis.“

Bjart fram undan

Hilmir Snær er annálaður hestamaður en skepnurnar hafa mátt mæta afgangi í atinu sem hefur verið hjá honum á sviðinu. „Ég er búinn að hafa lítinn tíma til þess að sinna hestunum. Ég er nýbúinn að taka þá inn og rétt byrjaður að

sýsla í þessu en það er ákaflega gott þegar maður er að vinna mikið að komast út undir bert loft og anda að sér súrefninu á hestbaki. Ég kúpla mig svolítið út með því að fara í hesthúsið, þótt maður sé bara að moka skítinn eða eitthvað. Maður tæmir hugann alveg. Þetta er mitt jóga,“ segir Hilmir sem horfir björtum augum til sumarsins og loka leikársins. „Nú er bara mikil hestamennska fram undan og þegar þessu lýkur mun ég bara eiga heima uppi í hesthúsi að temja og svona. Þannig að það er bjart fram undan. “ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is

Breyttu línunum og tónaðu líkamann í sitt fegursta form Við höfum sett saman nýtt æfingakerfi byggt á kerfi sem hefur slegið rækilega í gegn í New York. Það sameinar margar ólíkar styrktaræfingar sem móta og tóna vöðva líkamans á áhrifaríkan hátt. Æfingarnar eru rólegar, krefjandi og gerðar til að breyta línum líkamans á kerfisbundinn hátt. Áhersla er lögð á þægilega tónlist.

Ljósmynd/Hari

5 stjörnu FIT

steini og beinagrindur í skápunum.“

Stökk á Johnny

Hilmir segist hafa verið búinn að heyra af Fyrirheitna landinu áður en Tinna Gunnlaugsdóttir þjóðleikhússtjóri bauð honum hlutverk Johnnys Byron. „Fólk sem sá sýninguna í London var búið að segja mér frá henni og að þarna væri mjög spennandi stykki á ferðinni. Ég vissi ekkert að Tinna væri með þetta verk en sló strax til þegar hún nefndi þetta við mig. Ég var fljótur að kasta mér á Johnny. Þetta er heilmikil rulla og maður er á sviðinu allan tímann. Þarna eru samt mjög skemmtileg hlutverk fyrir alla leikarana en það koma margir við sögu og ég myndi segja að þetta væri stór sýning. Þetta eru allt æðislega fín hlutverk og það eru allir að blómstra þarna og Guðjón Pedersen leikstjóri er alveg í essinu sínu og í miklu stuði. Þannig að það er svífur góður andi yfir vinnunni og sýningunni. Finnur Arnar er líka búinn að gera þessa frábæru leikmynd með heilli rútu inni á sviðinu og heilum heimi í kringum hana. Manni finnst maður bara eiga heima þarna. Þetta er falleg sviðsmynd í ljótleika sínum.“

Jón Viðar gerir kröfur

Umfangsmikil uppfærsla ástralska leikstjórans Benedict Andrews á Machbeth eftir Shakespeare vakti

Innifalið: • Lokaðir tímar 3x í viku • Leiðbeiningar um mataræði sem er sérstaklega samsett til að tryggja þátttakendum 5 stjörnu árangur • Hvatning, fróðleikur og hollar og góðar uppskriftir frá Ágústu Johnson • Mælingar og vigtun fyrir og eftir fyrir þær sem vilja • Dekurkvöld í Blue Lagoon spa • Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum • Aðgangur að glæsilegri útiaðstöðu - jarðsjávarpotti og gufuböðum • 10% afsláttur af öllum meðferðum í Blue Lagoon spa Nýttu þér reynslu okkar og þekkingu til að ná 5 stjörnu formi. Hentar jafnt byrjendum sem vönum. Allar nánari upplýsingar um námskeiðin, tímasetningu og skráningu finnur þú á www.hreyfing.is

Náðu 5 stjörnu formi


Heimurinn opnast Borgarlíf Páskaferð

28. mars – 1. apríl

BILBAO SPÁNN

Upplifð Borgin hefuur borgina

sem enginn fæ aðdráttarafl Ólgandi mannr staðist. sköpunargleði, líf, ys, byggingar, min stórfenglegar kraftur og sp jar, fortíð og Hvað getur veenna samtímans. hressand? rið meira

25. - 29. apríl

Lífsgleði og list

1. – 5. maí

RÓM ÍTALÍA

Sagan býr í hverjum steini

Páskaferð

MADRID SPÁNN

28. mars – 1. apríl

Nótt sem dag, dag sem nótt

DUBLIN ÍRLAND

Hið ljúfa líf

KARÍBAHAFIÐ MEÐ ALLURE OF THE SEAS 3. maí – 14. maí

ISTANBÚL, MIÐJARÐAR- OG SVARTAHAF 23. september – 7. október

FRÁ KANADA TIL KALIFORNÍU 23. september – 10. október

SIGLINGAR

KARÍBAHAFIÐ, PANAMA OG KYRRAHAFIÐ 4. – 22. október

ÍSLENSKA / SIA.IS / VIT 62968 02/13

KÍNA PÁSKAFERÐ 20. mars - 3. apríl BOSTON, CAPE COD OG RHODE ISLAND 25. maí – 1. júní og 31. ágúst – 7. september

SÉRFERÐIR

SVISS, INTERLAKEN 1. – 8. júní og 7. – 14. september INDLAND OG „LITLA TÍBET“ 24. ágúst – 11. september AÞENA, KRÍT OG SANTORINI 5. – 20. september


þér með VITA Frábært úrval sólarferða, sérferða, siglinga og borgarferða Við bjóðum í ár einstaklega fjölbreytta ferðamöguleika til allra átta, endurnæringu og upplifun fyrir fólk á öllum aldri. Láttu ekki árið líða án þess að lyfta þér upp. Kynntu þér málið á vefsíðu okkar, VITA.is, eða líttu inn á söluskrifstofuna á Suðurlandsbraut 2.

Ferðatímabil 7. júní – 5. september

Sólarlíf 2. - 12 apríl

CAPE COD

MASSACHUSETTS - USA Strandlíf og góður matur Verð frá 139.900 kr.

á mann m.v. 2 fullorðna og 1 barn 7. júní. Gist á Heritage House í 5 nætur og Hilton Back Bay Boston í 2 nætur.

* Innifalið: Flug flugvallaskattar og gisting.

og 15.000 Vildarpunktar

Spennandi golfferð einnig í boði!

PORTÚGAL

Sól og náttúrufegurð Verð frá 159.900 kr.

*

á mann m.v. 2 í tvíbýli á Raga hotel í 10 nætur. Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting með morgunverði og íslensk fararstjórn. *Verð án Vildarpunkta 169.900 kr.

ð Upplifðu sumari andi

iti, sval Sólarglóð, ástríðuh öldur, kitlandi sandkystrrreðndogurró, fjölskyldugaman, í ylvolgu eða dynjandi fjör rt viltu heldur næturmyrki. Hvo eða eða í njóta þín á Spáni Massachusetts?

VITA er í eigu Icelandair Group.

*Verð án Vildarpunkta 149.900 kr.

Ferðatímabil 9. júlí - 20. ágúst

MADEIRA

og 15.000 Vildarpunktar

Verð mv. 2 í tvíbýli 169.900 kr.

SALOU OG TOSSA DE MAR KATALÓNÍA SPÁNI

Sól og strönd Verð frá 94.600 kr.

*

og 15.000 Vildarpunktar

á man m.v. 2 fullorðna og tvö börn á Les Dalies - Salou 9. júlí í viku. Verð m.v. 2 í tvíbýli 131.700 kr. *Verð án Vildarpunkta 104.600 kr.

Skráðu þig í netklúbbinn - VITA.is VITA Suðurlandsbraut 2 Sími 570 4444

VITA er lífið


34

viðtal

Helgin 15.-17. febrúar 2013

Föðurmissirinn varð að lífgjöf minni Birgitta Jónsdóttir hefur lifað viðburðaríku lífi. „Vinkona mín segir að eitt ár í mínu lífi sé eins og sjö hjá öðrum,“ segir hún kímin. Birgitta verður seint talin hefðbundin þingkona. Hún lifði lífi pönkarans á Hlemmi, tók þátt í að móta internetið, fyrst íslenskra kvenna, er eitt andlita Wikileaks, skáld og forsprakki píratahreyfingar hér á landi, allt þvert á spár samfélagsins sem sagði hana ekki eiga eftir að verða að neinu. Hún er í einlægu viðtali við Fréttatímann um myrkrið í sálinni, áföllin og sigrana.

B

irgitta tekur á móti blaðakonu í þinghúsinu. Hún afsakar sig fyrir að vera of sein en hún hafði verið á þingfundi sem hafði dregist vegna FBI málsins svokallaða. „Það er mjög erfitt að skipuleggja tíma sinn af mikilli nákvæmi í þessu starfi. Þetta er allt svolítið „kaotískt“ eins og þú sérð.“ Birgitta Jónsdóttir er fædd í Reykjavík. Hún flutti til Hveragerðis úr Þingholtunum um þriggja ára aldurinn og þaðan til Þorlákshafnar, með móður sinni, tónlistarkonunni Berþóru Árnadóttur. „Ég vildi alltaf vera með henni. Mamma var mikill búddisti og allir voru jafnir fyrir henni. Það erfði ég frá henni ásamt svo mörgu öðru. Hún gaf mér svo margar dýrmætar gjafir. Hún var alltaf baráttukona fyrir því sem skipti máli og ég vil líta á að ég hafi því fengið það beint í æð.“ Í Þorlákshöfn fann Birgitta sig illa, þrátt fyrir mikið listalíf sem móðir hennar stóð fyrir. Hún var því á stöðugu flakki gegnum unglingsárin og skólagangan slitrótt og andleg líðan eftir því.

Birgitta Jónsdóttir er baráttukona í lífinu sem inni á þinginu. Líf hennar einkennist af miklum ólgusjó og hefur alla tíð gert. Ljósnyndir/Hari

Föðurmissir og einangrun í Danmörku

Sjálf ætlaði ég alltaf að vera skáld.

„Ég fór í Skógaskóla í fyrsta bekk í gaggó en líkaði ekki svo ég flutti til ömmu og afa í Hveragerði. Þau reyndu að setja mér einhverjar reglur sem snérist algjörlega í höndunum á þeim. Ég hafði verið sjálfala fram að því, þar sem mamma ferðaðist mikið vegna tónlistarinnar. Ég skrópaði í skólanum eftir hádegið til þess að húkka mér far í bæinn og hanga á Hlemmi og þar kynntist ég loksins krökkum sem voru pönkarar eins og ég.“ Birgitta fór, eins og svo margir ungir pönkarar þess tíma, að Núpi í heimavist. Þar kynntist hún skoðanabróður og besta vini sínum, Jóni Gnarr. „Við eyddum löngum stundum í að lesa okkur til um anarkisma, stofnuðum Greenpeace félag, settum upp leiksýningar og svona. Það er svo fyndið að við tvö vorum þessir krakkar sem fengum að heyra það stöðugt frá samfélaginu að ekkert yrði úr okkur.“ Birgitta útskýrir að meðal annars vegna þessa hafi verið myrkur í henni og hún hataði sjálfa sig fyrir að passa hvergi inn.

Um tvítugsaldurinn urðu kaflaskil í lífi Birgittu sem urðu til þess að hún fór í mikla sjálfsskoðun en hún upplifði mikið áfall þegar faðir hennar hvarf á aðfangadag. „Pabbi minn hvarf klukkan 18 á aðfangadagskvöld og hann hefur aldrei fundist. Þetta var mikið áfall fyrir fjölskylduna en ég hef reynt að líta á þetta áfall sem mína lífgjöf. Mér líkaði ekki þessi jarðvist og ég ætlaði mér alltaf að deyja ung. Ég fór lengi vel í gegnum allskonar sjálfsvígspælingar og skil slíkar hugsanir hjá fólki því mjög vel,“ segir Birgitta. Þegar í ljós kom að faðir Birgittu hafði gengið út í Sogið segist hún hafa séð hvað slíkt gerir eftirlifendum og hugsaði sinn gang. „Ég sá hvað þetta gerir fjölskyldunni. Það varð svo ótrúleg sorg og þetta atvik varð til þess að ég hætti við að vilja deyja frá öllu,“ útskýrir Birgitta sem í staðinn hellti sér út í mikla sjálfsskoðun. „Ég vildi finna út hversvegna ég var svona óhamingjusöm og jafnframt finna lífsgleðina.“


viðtal 35

Helgin 15.-17. febrúar 2013

Ég man hvað mamma var stolt, enda gerði hún lag við ljóðið mitt. Skömmu eftir atvikið fluttist Birgitta því ásamt Bergþóru móður sinni til Danmerkur í einangrun. „Ég hringdi ekki í neinn og skrifaði bara sendibréf. Ég sinnti sköpuninni fyrst og fremst. Þetta var erfitt en gefandi tímabil og ég kom til baka frá því að vera manneskja sem hataði sjálfa sig til þess að vera manneskja sem elskaði sig en það að elska sig er grunnforsenda þess að geta elskað aðra.“ Birgitta kom heim til Íslands full eldmóði og hugðist tileinka líf sitt listinni og skrifum. Hún hafði alist upp við sterkar skoðanir móður sinnar á samfélaginu og bjó að kraftinum sem hafði einkennt móður hennar og listafólk þess tíma. „Þá þótti mjög mikilvægt að tónlistarfólk og annað listafólk hefði sterkar skoðanir á samfélaginu sínu. Listamenn eru í eðli sínu aðgerðarsinnar því þeir færa til ríkjandi viðmið og opna sýn. Sjálf ætlaði ég alltaf að vera skáld, og ætla ennþá,“ segir Birgitta. Hún útskýrir að orðið sjálft fylli hana lotningu og hún beri mikla virðingu fyrir skáldum og rithöfundum. „Ég var svakalega dramatísk á þessum ungskáldatíma. Talaði alveg löturhægt og meðvitað, eins og gamall kall. Allt sem kom út úr mér var yfirfarið og ritskoðað. Vinir mínir voru allir í að selja ljóðabækurnar sínar á kaffihúsum og ég man ég gat ekki hugsað mér það að selja barnið mitt með þeim hætti,“ segir Birgitta með miklu látbragði og hlær. „Ég sagði alltaf að fyrsta bókin mín kæmi út hjá stærstu bókaútgáfunni á Íslandi og það stóðst. Ég fékk loksins útgefna bók og var jafnframt yngsta skáldið í Skólaljóðum. Ég man hvað mamma var stolt, enda gerði hún lag við ljóðið mitt. Hún notaði nefnilega Skólaljóðin mikið í sinni tónlistarsköpun. Það er eitthvern veginn þannig að ef þú tekur ákvörðun um eitthvað rétt og stendur með henni þá gerist það. Þetta hefur einkennt allt líf mitt.“ Birgitta hætti fljótlega í námi og lauk því ekki framhaldsskólaprófi. „Ég var ekki að fá það út úr náminu sem ég vildi. Ég þoldi ekki að þurfa að taka aukalega algebru og eitthvað sem ég hataði. Ég skil þá aðferð ekki fyllilega ennþá og finnst hreint ekki í lagi að steypa alla í sama mótið með þessum hætti. Sjálf er ég dugleg að sækja mér þekkingu um þau mál sem eru mér hugleikin. Svo má segja að ég sé með margar diplómur úr skóla lífsins.“

Ástfangin af netinu

Árið 1995 segist Birgitta hafa kynnst internetinu og í kjölfarið orðið algjörlega hugfangin af hugmyndinni. Hún var fyrsta íslenska konan til þess að vinna við vefþróun, en inn í það datt hún að eigin sögn alveg óvart. „Ég varð algjörlega ástfangin af netinu. Ég sá bara endalausa möguleika um hvernig hægt væri að nota þetta sem tæki til þess að gera hið raunverulega samfélag betra. Vegna þess hve snemma ég byrjaði að fikta mig áfram á netinu, má segja að ég hafi átt þátt í að móta það frá grunni. Fyrir það hef ég fengið viðurkenn-

ingu víða um heiminn og nú er ég fyrir mörgum orðin hið pólitíska andlit netsins, en ég er mjög þekkt víða um heiminn, til dæmis vegna baráttu minnar fyrir frelsi internetsins.“ Viðurkenningin felst meðal annars í því, segir Birgitta, að vera boðin til borðs með öllum helstu sérfræðingum internetsins. Það eigi þó ekki við hér heima. „Ég hef alltaf verið frekar utangátta í íslensku samfélagi,“ útskýrir hún og segir jafnframt að netið hafi gert sér kleift að ná sambandi við fólk sem hún dái mikið og virði. Á meðal þeirra sem hafi haft samband við hana sé Naomi Klein, útgefandi Noam Chomski og Naomi Wolf sem bauðst til þess að aðstoða Birgittu með komandi Bandaríkjaför hennar. Þar hyggst Birgitta láta reyna á réttindi sín og lýsa opinberlega yfir stuðningi við Bradley Manning, með listsýningu.

„Hún bauðst til þess að hjálpa mér að setja upp sýninguna. Það er eitthvað svo æðislegt við þennan stuðning,“ segir Birgitta dreymin og bætir við að þetta þýði þó ekki að hún muni snúa baki við löndum sínum og pólitíkinni hér á landi. En hún vinnur nú að kappi við mótun Píratahreyfingarinnar. „Sú vinna er alltaf númer eitt hjá mér. Mér þykir svo vænt um landið mitt og hér á þinginu get ég haft áhrif á framtíð þess.“ Birgitta bætir við að sér finnist þó sem Íslendingar megi vera meira vakandi fyrir því sem í gangi er, í samfélaginu, náttúrunni og ekki síst inni á þinginu sjálfu. „Verum öll meira vakandi fyrir okkur, því það skiptir máli.“ María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is

SJÁÐU ÍSLAND OG KÍNA TEFLA UM HELGINA Landskeppni Íslands og Kína í skák fer fram í Arion banka, Borgartúni 19, helgina 16.–17. febrúar frá kl. 13 til 17. Spennandi atskákir. Kínverskir ofurstórmeistarar, skákdrottningar og undrabörn. Goðsögnin Friðrik Ólafsson í íslenska liðinu ásamt stórmeisturum og efnilegustu ungmennum landsins. Verið hjartanlega velkomin - kaffi á könnunni. Skáksamband Íslands (SÍ) og Kínversk íslenska menningarfélagið (KÍM) standa að landskeppninni í samvinnu við Skáksamband Kína, og með stuðningi Arion banka, CCP, Promens, Icelandic og Elkem Ísland.

Minningartónleikar Bergþóru Móðir Birgittu, tónlistar- og baráttukonan Bergþóra Árnadóttir, er af mörgum er talin hafa rutt brautina fyrir konur í tónlist. Bergþóra lenti í bílslysi fyrir um 19 árum og brotnaði á úlnliðum. Vegna slyssins gat hún lítið spilað. Hún fór í gegnum erfið veikindi í kjölfarið. „Ef þú tekur svona „museið“ burt frá einhverjum þá deyr eitthvað í þeim,“ útskýrir Birgitta. Aðstandendur Bergþóru halda árlega minningartónleika henni til heiðurs og er áhersla lögð á að fá nýtt tónlistarfólk til þess að flytja tónlist hennar og halda minningu hennar þannig á lífi. Tónleikarnir verða haldnir í Salnum í Kópavogi í kvöld og í Hofi á Akureyri annað kvöld.


36

viðhorf

Helgin 15.-17. febrúar 2013

Í bleikri lífshættu

F

HELGARPISTILL

Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is

Verkir í baki?

VOL130102

Teikning/Hari

Verkjastillandi og bólgueyðandi við verkjum í baki!

Fæst án lyfseðils Voltaren Dolo 25 mg húðaðar töflur. Inniheldur 25 mg kalíumdíklófenak. Er notað við vægum verkjum eins og höfuðverk, tannverk, tíðaverk, gigt- og bakverk. Skammtar fyrir fullorðna og börn 14 ára og eldri: Upphafsskammtur er 1 tafla, en síðan 1 tafla á 4-6 klukkustunda fresti, þó mest 3 töflur (75 mg) á sólarhring og lengst í 3 sólarhringa. Meðhöndla á í eins skamman tíma og í eins litlum skömmtum og mögulegt er. Töfluna á að gleypa í heilu lagi með glasi af vatni, helst fyrir máltíð. Ekki má taka Voltaren Dolo ef þú ert: yngri en 14 ára, með ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefnanna, acetýlsalicýlsýru eða öðrum bólgueyðandi gigtarlyfjum, með sár eða blæðingu í meltingarvegi, hjartabilun, skerta lifrar eða nýrnastarfsemi, mikla blóðflagnafæð, á síðasta þriðjungi meðgöngu. Leitaðu ráða hjá lækni eða lyfjafræðingi áður en þú tekur lyfið ef þú: ert með astma, hjartasjúkdóm, sjúkdóm í meltingarvegi, notar önnur lyf, notar verkjastillandi lyf við höfuðverk í langan tíma, ert næmur fyrir vökvaskorti, ert með sjúkdóm sem hefur áhrif á blóðstorku, ert að fara í aðgerð, ert eða ætlar að verða þunguð eða ert með barn á brjósti. Gæta skal þess að lyfið getur dulið einkenni sýkingar. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Sjá notkunarleiðbeiningar í fylgiseðli. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfis hafi: Novartis Consumer Health S.A. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ

Flensuskratti herjar á landsmenn þessa dagana, eins og jafnan á þessum árstíma. Enginn er óhultur fyrir þessari leiðindapest, sem fæst í ýmsum útgáfum, þótt forsjálir sleppi betur hafandi látið sprauta sig í forvarnarskyni. Fréttir berast jafnframt af lungnabólgu hjá ungum sem öldnum. Faðir minn elskulegur heldur því fram að árleg flensa og sérstaklega lungnabólga sé leið náttúrunnar til þess að rýma til á elliheimilum. Hann segir að það þurfi ekki annað en að ganga á herbergjaröðina hjá gamla fólkinu og opna glugga til hálfs eða svo til að flýta fyrir rýmingunni. Þetta hefur hann eftir óstaðfestum og sennilega afar óábyggilegum heimildum. Flensa leikur fólk misjafnlega. Sumir láta hana lítt á sig fá, aðrir verða talsvert veikir. Lengi hefur því verið haldið fram að karlar verði veikari af flensu en konur, eða láti að minnsta kosti þannig. Þeir liggi í bælinu og vilji láta stjana við sig, telji sig nánast vera við dauðans dyr þar til aðeins bráir af þeim. Konur séu hins vegar harðari af sér. Grín hefur verið gert að körlum vegna þessa en vera kann að þar sé heilt kyn haft fyrir rangri sök. Á dögunum bárust fréttir af því að karlaflensa kynni að vera til, eftir allt saman. Amanda Ellison, breskur líffræðiprófessor, sýndi fram á það að ólík virkni heila kynjanna leiddi til þess að karlar yrðu veikari en konur af ýmsum umgangspestum. Teymi prófessorsins, sem stundað hefur rannsóknir á taugakerfi mannskepnunnar, hefur komist að því að ástæða þess að karlar verði veikari en konur sé að stöð heilans sem stýrir margvíslegri virkni líkamans, þar á meðal hitastigi, sé öðruvísi í körlum en konum. Samkvæmt þessari rannsókn byrja kynin ævina jafnfætis hvað umgangspestir varðar þar sem umrætt svæði í heilanum er jafnstórt í drengjum og stúlkum. Við kynþroskann verður hins vegar breyting á sem gerir karlana vælugjarnari það sem eftir lifir. Þetta helgast af testósterónframleiðslu sem hefst í drengjunum en hormónabreytingin leiðir til þess að fyrrgreind heilastöð stækkar. Þegar fólk fær kvef eða flensu bregst líkaminn við með hita og karlagreyin hafa fleiri hitanema þar sem þetta svæði í höfðinu á þeim er stærra en í konum. Vegna þessa fá karlar hærri hita en konur og líður verr, að því er prófessorinn segir. Niðurstaða fræðimannsins er því að það sé ekki að ástæðulausu að karlarnir kvarti svo sáran undan slæmri líðan – jafnvel þótt konur líti á það sem aumingjaskap. Ég hef sloppið við flensuna þennan veturinn þótt of snemmt sé að hrósa sigri þar sem enn er aðeins miður febrúar. Sennilega veldur þetta stóra hitahvel í heilanum mér vandræðum ekki síður en öðrum kynbræðrum

mínum, nema um hreina ímyndunarveiki sé að ræða – sem varla er betri. Ég þurfti að minnsta kosti að leita skyndihjálpar hjá eiginkonunni í liðinni viku vegna meints kvilla. Ég leit á hann sem alvarlegan, jafnvel lífshættulegan þótt honum fylgdu engir verkir. Ég var nýstiginn úr morgunsturtunni og leitaði eftir rakgræjunum með vinstri um leið og ég strauk móðuna af speglinum með hægri. Rétt í þann mund er ég ætlaði að bera á mig rakfroðuna sá ég að vinstra eyrað var rauðlitað frá hlust og niður á snepil. Mér brá og datt fyrst í hug að mér væri að blæða út. Ég þuklaði eyrað í snatri og það fór ekki á milli mála að eitthvað alvarlegt hafði gerst því fingurnir urðu rauðir. Ég gat þó varla hafa skorið mig því ég hafði ekki einu sinni mundað rakgræjurnar. Þetta er endirinn, ímyndaði ég mér, heilablóðfall sem hagar sér með þeim hætti að allt blóð í hausnum kemur út um eyrað. Um leið horfði ég á sjálfan mig í gegnum móðu spegilsins og hugsaði: Lífið var gott meðan það entist. Svo horfði ég aðeins betur. Þetta gat varla verið blóð, liturinn á eyranu var frekar bleikur en blóðrauður. Ætli þetta sé heilavökvi sem lekur með þessum hætti út úr eyranu, vit mitt og persónuleiki sem hverfur með þessum hætti út um eyrað án þess að neitt verði við ráðið? Ég reyndi að ná tökum á sjálfum mér og strauk niður eyrað og eftir sneplinum með blautum þvottapoka. Hann litaðist bleikur en ekki rann roðinn af eins og blóð. Þetta var olíukenndara efni. Ég róaðist aðeins. Kannski var ég ekki að deyja þarna á baðgólfinu, maður á besta aldri. Ef til vill var þetta bara vökvi úr hlust og innra eyra. Ég yrði í versta falli heyrnarlaus öðrum megin. Það má lifa með því. Hvað getur sárveikur maður gert í þessari stöðu, jafnvel þótt hann finni hvergi til. Jú, kallað í konu sína og beðið hana að kíkja á bágtið. Hún gerði það möglunarlaust og lét sér ekki bregða þótt ég lýsti því að annað hvort væri þetta vökvi úr innra eyra eða bleikur heilavökvi sem læki út og ef svo væri biði mín ekkert annað en bráður bani. Konan greip létt í snepilinn en um leið kom frá henni slík hláturgusa að hún mátti vart mæla. Nóg var áfall mitt fyrir vegna þessar voðalegu stöðu þótt slíkt ábyrgðarleysi bættist ekki við. Sjúkdómsgreiningin var hins vegar einföld, þegar hún mátti loks mæla: „Vissulega er eyrað á þér kyssilegt – og þetta er ekki lífshættulegt. Þú hefur makað þessu á þig þegar þú varst að fáta eftir raksápunni í sturtumóðunni. Þetta er nýi bleiki varaliturinn sem ég var að kaupa mér!“


viðhorf 37

Helgin 15.-17. febrúar 2013

Námslánakerfi í Danmörku og á Íslandi

Í landi velferðar og jöfnuðar

V

ið heyrum oft íslensk stjórnvöld vísa til Norræna velferðarkerfisins, að Íslendingar njóti sambærilegra kjara og velferðar og fólk á hinum Norðurlöndunum. Þá má t.d. skoða þetta norræna velferðarkerfi út frá þeim stuðningi sem danskir námsmenn njóta í samanburði við þann stuðning sem íslenskir námsmenn fá. Frá 18 ára aldri fá danskir námsmenn námsstyrk hvort sem þeir sækja nám í menntaskóla eða háskóla. Þetta er námsstyrkur, sem reiknast eins og laun, nema hvað styrkurinn er innan skattleysismarka og námsmenn þurfa því ekki að borga skatta af styrknum, nema þeir afli samhliða einhverra tekna. Þá greiða þeir skatta af heildartekjum. Þessi styrkur fellur niður ef námsmenn fara yfir ákveðið tekjutakmark, hafi þeir laun samhliða þessum styrk. Þessi styrkur er í dag dkk 5.753,- auk dkk 1.473,með hverju barni á mánuði. Þessi upphæð er þó eitthvað hærri með einstæðum foreldrum og fötluðum. Námsmenn geta síðan fengið aukalega námslán dkk 2.943,á mánuði (eitthvað hærra fyrir einstæða foreldra og fatlaðra). Þessi lán eru með 4% vöxtum (óverðtryggt, því verðtrygging er bönnuð í Danmörku) og endurgreiðist á 7 til 15 árum. Því hærra sem námslánið er, því lengri er lánstíminn (<https://www. borger.dk/Sider/Rammerfor-tilbagebetaling.aspx>). Allir danskir námsmenn og aðrir þeir sem uppfylla ákveðin búsetuskilyrði SU styrelsen, eiga möguleika að fá þessa aðstoð óháð efnahag. Það sem þeir þurfa að standast er að klára viðkomandi nám innan tilskilins tíma. Þó eitthvað komi upp á, t.d. að fólk falli á prófi eða veikist og seinki um eina önn, þá hefur það möguleika á því að ná því upp seinna, án þess að það hafi áhrif á útborgun námsstyrkja. Námsstyrkir og námslánin eru greidd út mánaðarlega og því enginn auka kostnaður vegna yfirdráttarheimildar banka. Skoðum nú þetta stuðningskerfi ríkisins til íslenskra námsmanna, sem stjórnvöld telja sambærileg og á hinum Norðurlöndunum. Með skírskotun í 1. mgr. laga um Lánasjóð íslenskra námsmanna, „Hlutverk Lánasjóðs íslenskra námsmanna er að tryggja þeim sem falla undir lög þessi tækifæri til náms án tillits til efnahags“. En þrátt fyrir þessa málsgrein virðist LÍN setja sér reglur sem ganga þvert á þessi lög og mismunar fólki eftir efnahag. (<http://www.dv.is/frettir/2013/1/21/eg-veit-baraekkert-hvad-eg-ad-gera/>) Eins og nafn LÍN gefur til kynna, þá er þetta lánasjóður og almennir námsmenn fá því ekki skólastyrk eins og í Danmörku. Lán LÍN eru gædd þeim ofurkostum að allir aðrir en námsmenn hagnast á þeim. Það er heilmikil pressa á námsmönnum fyrir próf og hún minnkar ekki við fjárhagsáhyggjur námsmanna sem eiga allt undir því hvort

þeir nái ákveðnum árangri á hverri önn. Svo er það bankakerfið sem tekur auðvitað sitt af þessum fjármunum í formi þjónustugjalda og vaxta. En þó svo að námi hafi verið lokið með glæsibrag, þá bíða námsmanna ekki nein sældarkjör að endurgreiða þessi námslán. Þeir standa í raun verr að vígi en með almenn lán, því þeir vita fyrirfram ekki á hve löngum tíma þeir eiga að greiða þessi

að lokum er tekjulán. Það ræðst allt af tengda afborgtekjum þeirra eftir unin verðtryggð nám óháð því hvort frá tekjuári til þeir hafa sett sig í greiðsludags, sem aðrar skuldir til að yfirleitt er 9 mánkoma undir sig húsSigurjón Haraldsson uðum seinna. Ég næði eða mismunviðskiptafræðingur veit ekki um nokkandi rekstrarkostnaði urn launþega sem vegna fjölskylduer með verðtryggðar tekjur í stærðar. Í stuttu máli, þá er þessu landi, samt leyfir LÍN höfuðstóll skuldarinnar verðsér að uppreikna tekjur fólks tryggður, fastagreiðsla námsmeð verðtryggingu til að fá lána er verðtryggð, þannig að hærri endurgreiðslu. hún breytist frá ári til árs og

Það er ekki hægt að sjá að það sé neitt sameiginlegt með námsstuðningi námsmanna á Íslandi og Danmörku. Hægri grænir eru eini stjórnmálaflokkurinn á Íslandi sem hefur það í stefnuskrá sinni að leggja niður LÍN í núverandi mynd og taka upp námsstyrkjakerfi eins og í Danmörku. Hægt er að kynna sér stefnuskrá flokksins á www.xg.is


38

páskabjór

Helgin 15.-17. febrúar 2013

 Pásk abjórinn 2013

Dómnefn

D

87%

SIGUR VEGA

RI

Dómnefn

Dómnefn

10,5% 33 cl. 757 kr. Ummæli dómnefndar: Þetta er algjörlega frábært nafn! Þetta er belgískur quad-bjór. Það enginn karakter í lyktinni. Smá nougat. En bragðið er flott. Bjórnördar munu gleðjast yfir þessum. Það er töluvert af áfengi í lyktinni en ekki í bragðinu. Það er púðursykur í honum. Áferðin er fín, bragðið geymist vel á tungunni. Þetta er bjór sem er gaman að geyma. Júdas svíkur ekki bjórnördinn en hann fær kannski ekki marga lærisveina hjá almenningi.

D

Víking páskabjór 4,8% 33 cl. 339 kr. Ummæli dómnefndar: Hann er koparrauður á litinn, koníakslegur. Góð lykt, karamellulykt. Flottur haus. Hann rennur ljúft niður en það ekkert sem sker sig úr í bragðinu. Hann er nokkuð „plein“ og venjulegur. Góður árstíðarbjór en gæti allt eins verið jólabjór eða þorrabjór. Heiðarlegur bjór. Ljúfur.

D Dómnefn

69%

50% Páskakaldi

BEST UR FYRIR FJÖLD ANN

5,2% 33 cl. 369 kr. Ummæli dómnefndar: Flottur litur og fínn haus. Mikið súkkulaði og lakkrís í lyktinni. Karamella. Líka maís sem er ekki endilega það sem maður vill. Góð áferð í munni. Það er pínu beiskja sem situr eftir, hún minnir á Einiberja Bock-inn. Kaldi fer ekki langt frá formúlunni sinni en þetta er fínn bjór. Ágætis páskabjór.

Helgi Þórir Sveinsson 25 ára hagfræðinemi. Hefur bruggað í tvö ár og er meðlimur í Fágun. Belgískir bjórar og porterar eru í uppáhaldi.

Hrafnkell Freyr Magnússon 30 ára eigandi bruggverslunarinnar brew.is. Meðlimur í Fágun í rúm 2 ár en hefur bruggað sjálfur í 3 ár. Amerískir IPA-bjórar eru í uppáhaldi.

Páskagull 5,2% 33 cl. 299 kr. Ummæli dómnefndar: Sama gamla Gull-lyktin, metall og maís. Ekki góð lykt. Pínu appelsínulykt. Þetta er ekki spennandi bjór. Það er eins og hann þurrki á manni munninn. Þetta er kannski spennandi fyrir þá sem drekka Gull, þarna fá þeir aðeins meira bragð.

Viðar Hrafn Steingrímsson 39 ára Hafnfirðingur. Hefur bruggað í rúm tvö ár og verið meðlimur í Fágun jafnlengi. Viðar heldur mest upp á enska bittera.

H E LG A R BLA Ð

Höskuldur Daði Magnússon og Haraldur Jónasson ritstjorn@frettatiminn.is

Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á þjónustustöðvum N1 um land allt

D

84% Júdas Quadrupel 76%

Dómnefn

Steðji páskabjór

Rúnar Ingi Hannah 42 ára úrsmiður og starfsmaður Isavia. Hefur verið meðlimur í Fágun í tæp tvö ár og hefur bruggað jafnlengi. Skoskt öl er uppáhalds bjórstíll Rúnars.

D

Ljósmynd/Hari

Þ

Fágun, félagi áhugamanna um gerjun, sem smökkuðu þá bjóra sem hér er fjallað um. Yfir fimmtíu manns eru í félaginu um þessar mundir, flestir einstakir áhugamenn um bjór og bjórmenningu. Fjórmenningarnir voru ánægðir með páskabjórana í ár.

6,7% 33 cl. 429 kr. Ummæli dómnefndar: Það er sæt karamella í lyktinni og súkkulaði. Mikið malt. Og áfengi. Humlar. Flott froða, fallegur haus. Bragðið er frábært, ég er ánægður með hann. Þetta er vel sætur og skemmtilegur bjór. Það er flottur ballans í honum. Hann er rosalega skemmtilegur. Rúnnaður. Að drekka þennan bjór er eins og að hlusta á góða tónlist; þetta er góð heild en þú getur líka notið þess að hlusta á hvert hljóðfæri.

4,9% 33 cl. 370 kr. Ummæli dómnefndar: Þarna fáum við lykt! Þetta er blómalykt, alveg heill blómvöndur. Lyktin er af ylliblómi. Liturinn er eiginlega eins og pilsner. Hann er of þunnur. Steðji fær stóran plús fyrir að gera eitthvað öðruvísi en keppinautarnir. Um jólin var það lakkrísbjór og nú þetta. Þetta er brugghús sem þorir. Þetta er spennandi ný tilraun. Þessi á eftir slá í gegn hjá sumum.

Páskarnir byrja með Bock að eru enn tæpar sex vikur til páska en bjóráhugamenn ættu að komast í rétta skapið fyrir hátíðina fyrr en aðrir. Páskabjórinn var nefnilega settur í sölu í vikunni. Eins og fjallað hefur verið um í Fréttatímanum hefur verið mikil gróska í framleiðslu árstíðabjóra hér á landi síðustu misseri. Þorravertíðin stendur til dæmis enn og nú bætast við sjö sérbruggaðir íslenskir páskabjórar. Sex þeirra voru lagðir fyrir dómnefnd Fréttatímans, en brugghúsið Gæðingur sá sér ekki fært að senda sinn páskabjór í smökkunina. Að vanda voru það félagar í

Páska Bock

D

71%

Félagar í Fágun, félagi áhugamanna um gerjun, smakka þorrabjórinn í ár

Dómnefn

Fjórmenningarnir í Fágun skála fyrir páskabjórstímabilinu sem nú er runnið upp.

DómnefnDin


VISSIR

AD

WILSONS PIZZAn STA RRI

ER

EN STOR DOMINOS PIZZA . 16" Wilsons

af p af o dĂŚmi..

16" Rambo Pizzasosa, ostur, kjuklingur, pepperoni, sveppir, jalapeno, cheddarostur

2790

1674 kr.

16" Hawaiian

16" Double pepp

Pizzasosa, ostur, skinka, ananas

Pizzasosa, auka ostu Pizzasosa osturr, tvofalt pepperoni, chilli (litid)

2090

1254

kr.

581 15 15 wilsons.is

2390

1434 kr.


38

prjónað

Helgin 15.-17. febrúar 2013

 Pr jónaPistill

K

Kvikmyndin Twilight með aðalpersónunum Bellu og Edward varð kveikja að vettlingum Bellu. Vettlingarnir voru gráir í myndinni en hér eru þeir prjónaðir í hárauðum lit. Ljósmynd/Hari

Kvikmyndaprjón fjölbreytt Fjölskyldublað

Guðrún Hannele Henttinen hannele@ storkurinn.is

vikmyndir geta orðið uppspretta prjónhönnunar eins og hvað annað. Hin margumtalaða kvikmynd Twilight með aðalpersónunum Bellu og Edward varð kveikja að vettlingum Bellu. Hönnuðurinn Marielle Henault kom auga á vettlingana en þeim sást bregða fyrir andartak í einni senunni. Maður þarf eiginlega að geta ýtt á pásu til að get séð vettlingana almennilega því atburðarásin er svo hröð. En áhugafólk um prjón hefur greinilega næmt auga fyrir því sem skiptir máli. Fyrir þá sem sáu myndina, þá var þetta í atriðinu þar sem Bella var á leiðinni í bílinn fyrir utan skólann og Edward hindraði með undraverðum hætti að annar keyrði á hana. Dramatísk sena sem varð upphafið að samskiptum þeirra tveggja og söguþráðurinn entist í þrjár þykkar bækur og fjórar bíómyndir. En hvort sem prjónarar hafa áhuga á þess háttar bókmenntum eða kvikmyndum þá eru vettlingarnir flottir. Þetta eru háir vettlingar með kaðlaprjóni og hafa verið mjög vinsælir enda uppskriftin frí á netinu. Nú gefst þeim sem ekki heimsækja netheima reglulega tækifæri til að prjóna þessa vettlinga. Fyrir valinu varð mjúk og hlý blanda af merínóull og alpakaull sem passa fyrir prjónfestuna. Bellu vettlingar voru gráir í myndinni en hér eru þeir prjónaðir í hárauðum lit.

VETTLINGAR BELLU – UPPSKRIFT Hönnuður: Marielle Henault. Þýðing: Guðrún Hannele með leyfi hönnuðar.

EFNI OG ÁHÖLD 2 x 100g Artesano Aran (50% ull og 50% alpakaull) Hringprjónar nr 5 ½ og sokkaprjónar nr 5 ½. Hægt er að prjóna vettlingana með sokkaprjónum eingöngu en einnig er hægt að nota einn langan hringprjón (Magic Loop aðferðin) eða nota 2 hringprjóna. Prjónamerki – athugið að uppskriftin gerir ráð fyrir notkun lykkjumerkja, því er betra að nota þau. Merkið er sett utan um prjóninn á réttum stað og er svo fært á milli prjóna þegar þess gerist þörf.

FFjjöö

PRJÓNFESTA Í sléttprjóni: 16L og 24 umf = 10cm á prjóna nr. 5½. Í kaðlaprjóni: 20L og 24 umf = 10cm á prjóna nr. 5½. Breytið um prjónastærð ef prjónfestan passar ekki svo vettlingarnir verði ekki of litlir eða stórir.

STÆRÐ 33cm á lengd x 8cm á breidd (mælt þvert yfir handarbakið) eða meðal kvenstærð.

ORÐALYKILL

Laugavegi 59, 2. hæð | 101 Reykjavík | Sími 551 8258 storkurinn@storkurinn.is | www.storkurinn.is

L = lykkja, lykkjur umf = umferð S = slétt B = brugðið fm = færa merki auk: 1SH = aukið út með því að prjóna framan í þverbandið á milli L snúið – hallar til hægri. auk: 1SV = aukið út með því að prjóna aftan í þverbandið á milli L snúið – hallar til

vinstri. auk: 1Sz = aukið út með því að prjóna þverbandið á milli L snúið sama hvoru megin. úrt: 2Ss = úrtaka - 2L prjónaðar sléttar saman. úrt: 3Ss = úrtaka - 3L prjónaðar sléttar saman. úrt: 2Ssz =úrtaka - 2L slétt saman snúnar; takið 2L óprjónaðar, eina í einu, stingið vinstra prjóni framan í þær báðar og prjónið saman aftan frá, halla til vinstri. úrt: 3Ssz =úrtaka - eins og 2Ssz nema að 3L eru teknar óprjónaðar, ein í einu. K3/3F = Kaðall – hallar til vinstri. Setjið næstu 3L á kaðlaprjón og geymið fyrir framan, prjónið næstu 3 L slétt og síðan L af kaðlaprjóninum slétt. K3/3A = Kaðall – hallar til hægri. Setjið næstu 3L á kaðlaprjón og geymið fyrir aftan, prjónið næstu 3L slétt og síðan L af kaðlaprjóninum slétt. K3/3F-B = Kaðall – hallar til vinstri. Setjið næstu 3L á kaðlaprjón og geymið fyrir framan, prjónið næstu 3L brugðnar og síðan L af kaðlaprjóninum slétt. K3/3A-B = Kaðall – hallar til hægri. Setjið næstu 3L á kaðlaprjón og geymið fyrir aftan, prjónið næstu 3L slétt og síðan L af kaðlaprjóninum brugðnar.

HESTASKEIFUKAÐALL 1. - 6. umf: Allar L sléttar. 7. umf: K3/3F, K3/3A. 8. umf: Allar L sléttar.

VETTLINGARNIR Fitjið upp 43L með prjónum nr 5½ og tengið í hring. Báðir vettlingar eins

1.-6. umf: [1B, 1S] x12, 1B, 12S, [1B, 1S] x3. 7. umf: [1B, 1S] x12, 1B, K3/3F, K3/3A, [1B, 1S] x3 8. umf: [1B, 1S] x12, 1B, 12S, [1B, 1S] x3 9. umf: [1B, 1S] x11, 1B, úrt:2Bs, 12S, úrt:2Bs, [1B, 1S] x2 10.-14. umf: [1B, 1S] x11, 2B, 12S, 1B, [1B, 1S] x2. 15. umf: [1B, 1S] x11, 2Bs, K3/3F, K3/3A, 2Bs, 1S, 1B, 1S. 16.-20. umf: [1B, 1S] x11, 1B, 12S, [1B, 1S] x2. 21. umf: [1B, 1S] x10, 1B, 2Bs, 12S, 2Bs, 1B, 1S. 22. umf: [1B, 1S] x10, 2B, 12S, 2B, 1S. 23. umf: [1B, 1S] x10, 2B, K3/3F, K3/3A, 2B, 1S. 24.-26. umf: [1B, 1S] x10, 2B, 12S, 2B, 1S. 27. umf: [1B, 1S] x10, 2Bs, 12S, 2Bs, 1S. 28.-30. umf: [1B, 1S] x10, 1B, 12S, 1B, 1S. 31. umf: [1B, 1S] x10, 1B, K3/3F, K3/3A, 1B, 1S. 32. umf: [1B, 1S] x10, 1B, 12S, 1B, 1S. 33. umf: [1B, 1S] x9, 1B, 2Bs, 12S, 2Bs = 33 L. 34.-38. umf: [1B, 1S] x9, 2B, 12S, 1B. 39. umf: [1B, 1S] x9, úrt:2Bs, K3/3F, K3/3A, prjónið síðustu og fyrstu L Bs = 31L. 40. umf: Næsta L er núna fyrsta L umf, [1S, 1B] x9, 12S, 1B. Veljið nú annað hvort vinstri handar eða hægri handar tungu og prjónið 41. umf.

Vinstri handar tunga 41. umf: 14S, setjið merki, auk: 1SH, 1S, auk: 1SV, setjið merki, 2S, 1B, 12S, 1B. 42. & 43. umf: 14S, fm, prjónið allar L slétt á milli merkja, fm, 2S, 1B, 12S, 1B. 44. umf: 14S, fm, auk: 1SH, prjónið allar L slétt á milli merkja, auk: 1SV, færa merki, 2S, 1B, 12S, 1B. 45. & 46. umf: 14S, fm, prjónið allar L slétt á milli merkja, fm, 2S, 1B, 12S, 1B. 47. umf: 14S, fm, auk: 1SH, prjónið allar L slétt á milli merkja, auk: 1SV, fm, 2S, 1B, K3/3F, K3/3A-B, 1B. 48. & 49. umf: 14S, fm, prjónið allar L slétt á milli merkja, fm, 2S, 1B, 12S, 1B. 50. umf: 14S, fm, auk: 1SH, prjónið allar L slétt á milli merkja, auk: 1SV, fm, 2S, 1B, 12S, 1B. 51. & 52. umf: 14S, fm, prjónið allar L slétt á milli merkja, fm, 2S, 1B, 12S, 1B. 53. umf: 14S, fm, auk: 1SH, prjónið allar L slétt á milli merkja, auk: 1SV, fm, 2S, 1B, 12S, 1B. 54. umf: 14S, fm, prjónið allar L slétt á milli merkja, fm, 2S, 1B, 12S, 1B. 55. umf: 27S, 1B, K3/3F, K3/3A, 1B. 56. umf: 2S, auk: 1Sz, 12S, setjið allar L (= 11L) á milli merkja á nælu, fitjið upp 2 L, 2S, 1B, 12S, 1B. Prjónið næst 57. umf eftir fyrirmælum neðar.

Hægri handar tunga 41. umf: 2S, setjið merki, auk: 1SH, 1S, auk: 1SV, setjið merki, 14S, 1B, 12S, 1B. 42. & 43. umf: 2S, fm, prjónið allar L slétt á milli merkja, fm, 14S, 1B, 12S, 1B. 44. umf: 2S, fm, auk: 1SH, prjónið allar L á milli merkja, auk: 1SV, fm, 14S,

1B, 12S, 1B. 45. & 46. umf: 2S, fm, prjónið allar L slétt á milli merkja, fm, 14S, 1B, 12S, 1B. 47. umf: 2S, fm, auk: 1SH, prjónið allar L slétt á milli merkja, auk: 1SV, fm, 14S, 1B, K3/3F, K3/3A, 1B. 48. & 49. umf: 2S, fm, prjónið allar L slétt á milli merkja, fm, 14S, 1B, 12S, 1B. 50. umf: 2S, fm, auk: 1SH, prjónið allar L slétt á milli merkja, auk: 1SV, fm, 14S, 1B, 12S, 1B. 51. & 52. umf: 2S, fm, prjónið allar L slétt á milli merkja, fm, 14S, 1B, 12S, 1B. 53. umf: 2S, fm, auk: 1SH, prjónið allar L slétt á milli merkja, auk: 1SV, fm, 14S, 1B, 12S, 1B. 54. umf: 2S, fm, prjónið allar L slétt á milli merkja, fm, 14S, 1B, 12S, 1B. 55. umf: 27S, 1B, K3/3F, K3/3A, 1B. 56. umf: 2S, setjið allar L á milli merkja á nælu, fitjið upp 2 L, 12S, auk: 1Sz, 2s, 1B, 12S, 1B.

Efri hluti vettlings – báðir eins 57.-62. umf: 19S, 1B, 12S, 1B. 63. umf: 19S, 1B, K3/3F, K3/3A, 1B. 64.-70. umf: 19S, 1B, 12S, 1B. 71. umf: 19S, 1B, K3/3F, K3/3A, 1B. 72.–74. umf: 19S, 1B, 12S, 1B. 75. umf: 2S, úrt:2Ss, 11S, úrt:2Ssz, 2S, 1B, 12S, 1B. 76. umf: 17S, 1B, 12S, 1B. 77. umf: 1S, úrt:2Ss, 11S, úrt:2Ssz, 1S, 1B, 12K, 1B. 78. umf: 15S, 1B, 12S, 1B = 29L. 79. umf: Úrt:2Ss, 5S, úrt:2Ss, 4S, úrt:2Ssz, 1B, K3/3F-B, K3/3A-B, færið síðustu óprjónuðu L yfir í byrjun næstu umf = 26L. 80. umf: Úrt:2Ss, 10S, úrt:2Ssz, 1B, úrt:2Bs, 6S, úrt:2Bs, færið síðustu óprjónuðu L yfir í byrjun næstu umf = 22L. 81. umf: Úrt:2Ss, 2S, úrt:3Ssz, úrt:3Ss, 2S, úrt:2Ssz, 1B, úrt:3Ssz, úrt:3Ss, færið síðustu óprjónuðu L yfir í byrjun næstu umf = 12L. 82. umf: [Úrt:2Ss] x3, [úrt:2Ssz] x3 = 6L. Klippið garnið um 15cm frá og þræðið spottann í gegnum L sem eftir eru.

Þumall Skiptið þumallykkjunum 11 á 3 sokkaprjóna nr 5½: 4 + 4 + 3L. 1. umf: Prjónið allar L slétt, prjónið upp 5L þar sem opið er og tengið saman í hring = 16L. 2. umf: Prjónið S þar til 4L eru eftir, [úrt: 2Ss] x3. 3.-12. umf: Allar L sléttar. 13. & 14. umf: [Úrt: 2Ss]; endurtakið þar til 4L eru eftir. Klippið garnið um 15cm frá og þræðið spottann í gegnum L sem eftir eru. Prjónið hinn þumalinn eins. Gangið frá öllum endum, skolið úr ullarþvottalegi, mótið og leggið til þerris. Höfundarréttur er hjá hönnuði. Sjá nánar upprunalegu uppskriftina á www.subliminalrabbit.com. Garn og uppskrift og aðstoð fást í Storkinum. hannele@storkurinn.is


ÍSLENSKUR

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A

OSTUR

ekkert nema ostur

Fullkomnaðu réttinn með góðum hráefnum. Rifnu ostarnir frá MS innihalda 100% ost. Þú finnur spennandi og girnilegar uppskriftir á gottimatinn.is.


42

heilsa

Helgin 15.-17. febrúar 2013  Biðlistar á BeyoncÉ dansnámskeið kr amhússins

Hollt fyrir sálina að hrista rassinn

Frábært verð á Naturtint hárlitum Náttúrulegir hárlitir án skaðlegra aukaefna!

Ný bragðtegund með

pizzakryddi

Smurostar við öll tæ tækifæri

Fjölmiðlakonan og bollywoodprinsessan Margrét Erla Maack stendur fyrir námskeiði í Beyonce dönsum í Kramhúsinu. Fyrsta námskeiðið fylltist á fyrsta klukkutímanum og annað námskeið var sett á laggirnar utan um biðlistann sem myndast hafði. Það dugði ekki til svo skráning á þriðja námskeiðið hefur verið sett af stað en það ku einnig vera að fyllast.

Ný viðbót í ... Margrét Erla Maack ætlar að kenna áhugasömum að hristast eins og Beyoncé. Hún heldur dansámskeið í Kramhúsinu og viðtökurnar fóru framar björtustu vonum.

... baksturinn ... ofnréttinn ... brauðréttinn ... súpuna

... ný bragðtegund agðtegund

ms.is

Áhugavert að hugsa til þess að ef þú ert eins og Lena Dunham er það femínískt að sýna líkamann en ef þú ert með líkama eins og Beyoncé þá er það ekki feminískt. www.lyfja.is

– Lifið heil

15% afsláttur

Nicotinell Tropical Fruit 204 stk. 4 mg: 204 stk. 2 mg: 24 stk. 2 mg:

7.642 kr. 5.524 kr. 798 kr.

Lægra É verð í Lyfju Gildir til 28. febrúar

15% afsláttur Gildir út febrúar

ÍSLENSKA / SIA.IS / LYF 60816 08/12

HVÍTA HÚSIÐ / SÍA - 11-0509

eða á hrökkbrauðið

g var mjög hrifin af töfrum internetsins síðasta fimmtudag. Þetta barst ekkert smá hratt og allt í einu var allt fullt. Ætli þetta hafi ekki verið fyrst og fremst góðri tímasetningu að þakka, allir að tapa sér yfir Super Bowl atriðinu ennþá og svona,“ segir Margrét Erla Maack sem mun koma til með að kenna á Beyoncé dansnámskeiðunum í Kramhúsinu. Kramhúsið hefur verið brautryðjandi á sviði etnískra dansa og

segir Margrét að dansar poppstjörnunnar fræknu passi þar einkar vel inn í stefnuna en það er ætlað algjörum byrjendum. „Við náum alveg að nýta þá þekkingu sem við höfum nú þegar því dansar Beyoncé eru sambland af mörgum stefnum. Í byrjun förum við í kynningar og tækniæfingar. Svo að hver sem er getur mætt og vonandi lært eitthvað án þess að hafa nokkurn grunn. Við Nadia, samstarfskona


mín, höfum verið að fá fyrirspurnir um svona námskeið í einhvern tíma svo við ákváðum að slá til. Við erum samt alls ekki fyrst til þess að bjóða upp á svona kennslu. Þvert á móti virðist þetta hafa komið í bylgjum svona í gegnum árin. Ætli það sé bara ekki af nógu að taka,“ útskýrir Margrét.

Ekki fyrir joggingdýr

Að sögn Margrétar virðast námskeiðin vera vinsælli hjá vinkvennahópum en einstaklingum og segir Margrét það jákvætt. „Það er ótrúlega gott að stelpur finni og geti notað vettvang sem þennan til þess að byggja sig upp saman. Það er líka nauðsynlegt að læra að þekkja líkama sinn og klappa sjálfri sér um leið og lærin og rassinn hristast. Þetta eru þrusugóðar æfingar og mjög skemmtilegar. Ég hvet líka þátttakendur til þess að koma svolítið til hafðar hvernig sem það er svo túlkað. Það skemmir ekkert að setja á sig maskara og vera svolítil pæja. Það passar bara ekki hafa eintóm joggingdýr í kvennahlaupsbolum að dansa Beyoncé,“ útskýrir Margrét kímin en hún hefur ekki neinar áhyggjur af gagnrýnisröddum sem kunni að berast vegna þessara fyrirmæla, eða námskeiðsins sjálfs og segist þreytt á þeirri pressu sem konur finni fyrir úr öllum áttum. „Það er nefnilega mjög áhugavert að hugsa til þess að ef þú ert eins og Lena Dunham er það femínískt að sýna líkamann en ef þú ert með líkama eins og Beyoncé þá er það ekki femínískt.“ Sjálf segir Margrét að sér leiðist líkamsrækt sem virkar ekki örvandi á hugann um leið. „Svo ég geri orð frænda míns, Egils Ólafssonar, að mínum þá gera æfingar sem innihalda stöðugar endurtekningar þig ekki aðeins grannan, heldur líka vitgrannan. Dansæfingar eru mjög örvandi á marga vegu og það er ótrúlega gaman að dansa. Enda reikna ég með að tímarnir eigi fyrst og fremst eftir að snúast um gleði, hlátur og mikið fjör.“ Margrét segir að vonandi dugi námskeiðin þrjú til svo þau sem hafi áhuga komist öll örugglega að. Aðallega séu þetta konur en þó hafi einn karl skráð sig. „Hann er bara einn og skilur ekkert í því.“ Allar nánari upplýsingar um námskeiðin má finna hjá Kramhúsinu.

Njóttu lífsins með heilbrigðum lífsstíl

Fegurð - Hreysti - Hollusta KEA-skyr er frábær hollustuvara sem einungis er unnin úr náttúrulegum hráefnum. KEA-skyr er einstaklega næringarríkt, það inniheldur hágæðaprótein og er fitulaust. KEA-skyr er góður kostur fyrir alla þá sem hafa hollustuna í fyrirrúmi og vilja lifa á heilsusamlegan hátt.

María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is

Frí lesgler •

SÍA •

Tilboð í Augastað

Tilboðið gildir til 15. mars 2013. MJÓDDIN

Álfabakka 14 Sími 587 2123

FJÖRÐUR Fjarðargötu 13-15 Sími 555 4789

SELFOSS Austurvegi 4 Sími 482 3949

Gleraugnaverslunin þín

130492

Lesgler fylgja með ef þú kaupir margskipt gler og umgjörð í Augastað.

PI PAR\TBWA

þegar þú kaupir margskipt gleraugu í Augastað


44

bílar

Helgin 15.-17. febrúar 2013

 Vörubílar Vinna utan Vega og Við krefjandi aðstæður

Arocs er nýr kraftajötunn frá Mercedes-Benz Mercedes-Benz er þekktari fyrir lúxusbíla en þýski bílaframleiðandinn er einnig mjög öflugur þegar kemur að atvinnubílum. Mercedes-Benz hefur um árabil verið með Actros nafnið á öllum stærri vöru- og flutningabílum sínum. Nú verður þýski bílaframleiðandinn með nýtt nafn á nýjum vinnuþjark þegar vörubíllinn Arocs verður kynntur til sögunnar í vor, að því er fram kemur í tilkynningu Öskju, umboðsaðila Mercedes-Benz. „Arocs verður með mikilli veghæð og grindin verður hærri en venja er í vörubílum. Þá verður Arocs með meiri sveigjanleika og gefur þar af leiðandi mun meiri möguleika á að nota bílinn í allri vinnu utan vega m.a. við vegagerð, í húsgrunnum, í námum og annars staðar sem þörf er á. Arocs verður boðinn í mörgum útfærslum, bæði tveggja, þriggja og fjögurra drifa. Bílarnir verða frá 238 hestöflum upp í alls 625 hestöfl og með burðargetu frá

18 tonnum upp í alls 44 tonn. Arocs er umhverfismildur vinnubíll þrátt fyrir mikið afl og vinnugetu og hefur m.a. fengið Euro VI umhverfisvottun sem er mikil viðurkenning,“ segir enn fremur. „Arocs er mjög spennandi bíll í hinum sífellt stækkandi vinnubílaflota Mercedes-Benz. Arocs mun hafa getu og burði til að vinna utanvega og á krefjandi stöðum og fæst bæði með eða án framdrifs. Arocs verður mjög spennandi kostur fyrir íslenskan markað og sérstaklega fyrir verktaka sem er í snjómokstri, vegagerð eða annari verktakavinnu t.d. undir krana. Arocs verður hagkvæmur bíll í alla staði,“ segir Páll Halldór Halldórsson, sölustjóri atvinnubíla hjá Öskju. Arocs fylgir fast á hæla atvinnubílanna Actros og Antos frá Mercedes-Benz sem komu á markað 2011 og 2012.

Kia frumsýnir hugmyndabíl Hugmyndabíll Kia, Cross GT Concept CUV, er fjórhjóladrifinn blendingur, stærri en Sorento jeppinn.

Kia frumsýndi á bílasýningunni í Chicago nýjan, fjórhjóladrifinn hugmyndabíl, Cross GT Concept CUV. Hér er um að ræða svonefndan blending sem er stærri en Sorento jeppinn og er með tvinnaflrás, að því er fram kemur í tilkynningu Öskju, umboðsaðila Kia. „Allt er lagt í að gera bílinn sem þægilegastan og rúmbestan. Þá er mikið lagt í innanrýmið þar á meðal ýmiss lúxusbúnaður. Einkenni bílsins er lítil slútun að framan og aftan en mikið hjólhaf. Bíllinn er ennfremur hábyggður og með sítengdu aldrifi,“ segir enn fremur.

Arocs verður með mikilli veghæð og grindin verður hærri en venja er í vörubílum.

 reynsluakstur toyota Verso 7 manna

Stór að innan en nettur að utan

Bílllinn er með 3,8 lítra, V6 bensínvél og flötum rafmótor sem er undir gólfi bílsins. Samanlagt er afkastageta bílsins 400 hestöfl og togið ekkert smáræði eða alls 678 Nm. Bíllinn kemst 30 km eingöngu fyrir rafmagni en bíllinn mun verða með lágan koltvísýringsútblástur. Samkvæmt upplýsingum frá Kia kemur fram að Cross GT sé náskyldur Sorento en ennþá stærri. Hjólahafið er 3,10 metrar, eða 40 cm lengra, og lengd bílsins er 4,90 metrar.

Nýr Toyota Verso er hannaður með fjölskylduna í huga. Hann rúmar sjö í sæti og hvarvetna eru sniðug geymsluhólf fyrir hvers kyns aukahluti sem fylgja fjölskyldunni.

n Góð þekking á undirstöðum umferðarinnar er gott vegarnesti fyrir framtíðarökumenn! Námskeið til undirbúnings almennu ökuprófi er haldið í hverri viku allt árið. Ætlar þú að fara með ökunema í æfingaakstur? Við bjóðum upp á sérstakt leiðbeinendanámskeið vegna æfingaaksturs á tveggja vikna fresti. Ökuskólin í Mjódd býður upp á fjölda gagnlegra námskeiða um umferðarmál

www.bilprof.is Fagmennska í fararbroddi. Upplýsingar og innritun í S. 567 0300 Þarabakka 3

framsætinu eru ýr Toyota felliborð, líkt og Verso er Sigríður Dögg í flugvélum. Þau algjör Auðunsdóttir vöktu sérstaka snilldarbíll fyrir sigridur@ frettatiminn.is lukku meðal stórar fjölskyldur. minna barna. Hann rúmar sjö Þeim fannst ekki lítið sport að koma í sæti en tvö öftustu sætin leggjast vatnsflöskunni sinni fyrir í glasaniður með einu handtaki og þá er haldaranum í borðinu sínu og borða hann einfaldlega fimm manna bíll nestið á borðinu á milli þess sem með stóru skotti. Að auki fer sérég sótti þau í skólann og skutlaði á staklega vel um farþega í aftursæti íþróttaæfingu. Því bílar fjölskyldna (miðröð) því sætin eru þrískipt, og í dag eru svo miklu meira en tæki hver og einn situr í bílsæti sem er til að komast á milli staða. Þeir eru jafnstórt og framsæti. Því má vel íverustaður fjölskyldunnar hluta úr spenna þrjú börn í stólum í miðröðdegi, á morgnana og svo aftur síðina (það er ekki algengt) og tveir degis, þar sem koma þarf við ýmsu, bílstólar komast vel fyrir í öftustu svo sem að matast og leika sér. Þá röð. Hún er þó ekki ætluð fyrir fuller ekki slæmt að geta líka hlustað orðinn í lengri ferðir. á uppáhaldstónlistina og það er Bílsætin eru öll á sleðum og því sannarlega hægt í Toyota Verso. Sjö má renna þeim fram og aftur að vild manna týpan hefur sem staðalbúnog skapa þannig rými fyrir fótleggi að afþreyingarkerfi með snertiskjá eftir því sem þörf krefur. Bíllinn (og bakkmyndavél) og Bluetooth er því sérstaklega rúmgóður að tengingu þannig að auðvelt er að innan – en að utan er hann nettur hlusta á uppáhaldstónlistina úr símog frekar lítill um sig. Stór að innan anum eða með því að stinga USB og nettur að utan, sem sagt. lykli í þartilgerða rauf. Hann hefur allt til alls og státar Versóinn er jafnframt fremur af skemmtilegum lausnum fyrir sparneytinn, díslivélin eyðir 4,9 fjölskylduna. Í gólfi í miðröð eru lítrum á hverja hundrað kílómetra í geymsluhólf (fyrir leikföng) og blönduðum akstri. skúffa undir sætum og aftan á

Plúsar + Mjög rúmgóður + Skemmtilegar geymslulausnir

+ Sparneytinn + Vel úthugsaður fjölskyldubíll

Mínusar ÷ Þriðja sætaröðin ekki fyrir fullorðna

Helstu upplýsingar Breidd 179 cm Verso Terra 5 sæta frá kr. 4.310.000 Verso Sol 7 sæta frá kr. 5.180.000


www.citroen.is

jákvæður kraftur

: = C4 -)

NýR CItrOËN C4 dísIl frá 3.390.000 kr.

CRÉATIVE TECHNOLOGIE

Njóttu lífsins á bíl sem er sparneytinn, lipur, hljóðlátur og frægur fyrir frumlega og nútímalega nálgun. Citroën C4 býr yfir nýstárlegri tækni sem dregur úr loftmengun og eldsneytisnotkun. Sérstaða Citroën C4 felst einnig í fjölmörgum smáatriðum sem hámarka þægindi ökumanns og farþega. Hagkvæmni, stíll, þægindi, fágun og þjónusta eru orðin sem marka jákvætt afl hins nýja Citroën C4. Raðaðu saman þessum kostum og niðurstaðan er Citroën C4.

Nýir og notaðir bílar: Söludeild er opin alla virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16 Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími 515 7040 I Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050

CitroenC4.indd 1

11.02.2013 13:04:37


46

FYRIR STÓRU STELPURNAR fæst í D,DD,E,F,FF,G,GG,H,HH,J,JJ skálum á kr. 10.650,buxurnar eru á kr. 4.990,-

tíska

Helgin 15.-17. febrúar 2013

Ostwald Helgason á tískuviku New York

OPIÐ: MÁN - FÖST 10 - 18 LAUGARD. 10 - 14

Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is

Plötulopi, einband, léttlopi, uppskriftir Handprjónasamband Íslands Skólavörðustíg 19 s. 552-1890 www.handknit.is

S KÓ M A R K A Ð U R

Hönnunartvíeykið Susanne og Ingvar eru Ostwald Helgason.

Grensásvegi 8

St. 41-46 Verð 8.995.-

Solange Knowels vakti mikla athygli í hönnuninni sem má með sanni segja að sé hálf íslensk.

St. 28-35 Verð 5.295

Opið

mánud-föstud. 11-18 laugard. 11-16

SKÓ

MARKAÐURINN

St. 41-46 Verð 11.995.-

Susanne Ostwald og Ingvar Helgason mynda saman hönnunartvíeykið Ostwald Helgason. Ingvar Helgason er bróðir stjórmála- og bókarýnisins Egils Helgasonar og hefur verið búsettur erlendis um nokkurt skeið. Oswald Helgason nýtur vaxandi vinsælda fyrir hönnun sína en fötin þykja sniðin að þörfum hins almenna tískuspekúlants og þykja jafnframt klæðileg og skemmtileg. Tvíeykið hefur á aðeins nokkurra ára samstarfi sínu komist á stall með þekktustu og færustu hönnuðum heims og það vakti mikla athygli heimspressunnar þegar systir poppdrottningarinnar Beyonce Knowels, Solange, mætti á rauða dregil tónstarverðlaunaathafnar blökkukvenna í síðustu viku klædd kjól frá því. Nýju haust- og vetrarlínu Ostwald Helgason hefur einnig verið beðið með eftirvæntingu og hana kynntu þau á nýafstaðinni tískuviku í New York borg. Þar var mikið um dýrðir og fengu þau einróma lof nærstaddra.

Grensásvegur 8 - Sími: 517 2040

RÓAR OG VERNDAR HÚÐINA Va t

Lit

are

fna

ÁN

a

re

fn a

R ot

rn

Ilm ef

ns

na

va

KjúKlingamáltíð fyrir

Hettuhandklæði og handklæðasett til sængurgjafa, mikið úrval.

Vöggusængur og vöggusett í góðu úrvali

4

Andi skólabúninga sveif yfir vötnum í haust- og vetrarlínu Ostwald Helgason sem frumsýnd var á tískuviku New York borgar. Flíkurnar þykja mjög klæðilegar og segja tískufróðir að þær brúi vel bilið á milli hátísku og götutísku.

+

1 flaska af 2L

Grillaður kjúklingur – heill Franskar kartöflur – 500 g Kjúklingasósa – heit, 150 g Coke – 2 lítrar* *Coca-Cola, Coke Light eða Coke Zero

Þú finnur okkur á Facebook undir “Fatabúðin”

Skólavörðustíg 21a

101 Reykjavík

S. 551 4050

Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt

Verð aðeins

1990,-

NÝJAR VÖRUR


tíska 47

Helgin 15.-17. febrúar 2013

 Tísk a FanTasíuhönnun á neglurnar

Elti hjartað til Íslands

Fermingarskórnir fást hjá okkur

Catherine Cóté er ung kanadísk kona sem flutti nýverið hingað til lands. Cath, eins og hún er jafnan kölluð, er margverðlaunaður naglasérfræðingur sem sérhæfir sig í marglituðum gelásetningum. Hún er jafnframt sú eina á Íslandi en hingað flutti hún eftir að hafa kynnst manni. Blaðakona Fréttatímans fór í handsnyrtingu á dögunum og varð margs vísari.

C

ath kom fyrst hingað til lands fyrir tæpum tveimur árum en þá sem ferðamaður. „Ég hafði horft til Íslands um nokkurt skeið sem staðar sem ég gæti ferðast til ein og verið tiltölulega örugg. Svo ég sló að endingu til og kom hingað, algjörlega óundirbúin. Ég hafði ekki einu sinni kort meðferðis.“ Cath treysti á gistingu hjá ókunnum manni sem hún bókaði í gegnum vefsamfélagið „couchsurfers“ en þar gefst fólki kostur á að bóka gistingu á sófa heimamanna, endurgjaldslaust með því skilyrði að gera slíkt hið sama og bjóða sinn eigin sófa ferðalöngum. „Það gekk ekki upp því maðurinn ætlaði sér nánari kynni við mig en í boði voru. Hann vildi eitthvað meira frá mér og mér ofbauð. Ég flýtti mér því þaðan og hugðist bara gista á farfuglaheimili það sem eftir var. Ég fór á nærliggjandi bar með bakpokann en þar gerðist svolítið óvanalegt og skemmtilegt sem varð til þess að ég ílengdist,“ segir Cath dularfull og gerir hlé á máli sínu á meðan hún gerir að nöglum blaðakonu. Við erum staddar á lítilli naglasnyrtistofu á heimili hennar í Norðurmýrinni. Cath er litrík persóna, með blátt hár og fjöldamörg húðflúr af hinum ýmsu teiknimyndapersónum. Um stofuna, allt um kring, gefur að líta verðlaunagripi í bland við myndir og plastfígúrur. „Ég flúði sem sagt af heimili þessa manns og var komin með bakpokann á barinn,“ heldur Cath áfram. „Á barnum var samankominn hópur af fólki að skemmta sér. Nokkur þeirra gáfu sig á tal við mig og ég endaði með að sitja og tala við einn strákinn alla nóttina. Hann var ekkert smá almennilegur, ég held að hann hafi vorkennt mér bara að vera svona umkomulaus því hann bauð mér að gista heima hjá sér þar sem hann var með auka herbergi.“ Cath þáði herbergið án þess að gera sér grein fyrir því að það myndi að vera upphafið að einhverju nýju. Næstu dögum eyddi hún ásamt nýja innlenda vini sínum sem lóðsaði hana um borgina og nærliggjandi staði, á endanum hófu þau ástarsamband. Kærasti Cath vinnur fyrir CCP og hafði sjálfur nýlokið langri dvöl erlendis vegna vinnu sinnar. „Við höfum oft rætt hve ótrúleg tilviljun það var að hann var kominn heim, það munaði svo litlu að við hefðum aldrei hist. Þetta átti bara að gerast,“ segir Cath og brosir breitt. Hún snéri aftur í styttri heimsóknir en þau voru í fjarsambandi í heilt ár þangað til núna í desember þegar hún ákvað að tíminn væri kominn til að flytja. „Ég er mjög hvatvís svo það var ekkert mál að flytja. Það er skrítnara svona eftir á því ég er svolítið upp á kærastann minn komin þar sem ég þekki fáa, en er mikil félagsvera. Ég sakna auðvitað vina minna en á móti hitti ég sem betur fer mjög mikið af allskonar fólki við vinnuna svo ég er mjög glöð að hafa loksins getað sett upp stofuna. Það eru forréttindi að geta unnið heima, við það sem þú elskar.“ Fyrir áhugasöm er hægt að hafa samband við Cath í gegnum facebook.com/catherinenailartist. María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn

Hælar m/platformi

7.995.-

Fylltir opnir hælar

6.995.-

Neglur Catherine eru ótrúlega skemmtilegar og fjölbreyttar. Það er hægt að koma til hennar með hugmynd sem hún útfærir eða velja úr fjölda leiða á stofunni sjálfri.

Catherine er margverðlaunaður sérfræðingur í naglalist. Hún flutti frá Kanada til Íslands fyrir ástina og hefur nú opnað stofu á heimilli sínu í Norðurmýrinni í Reykjavík.

Hælar m/bandi yfir rist

7.995.-

Glimmer blúnduhælar

9.995.-

Hælar m/platformi

8.995.-

NÝTT CLUMP DEFY MASKARI

200% ÞYKKING 100% KLESSUFRÍR

Kringlan - Smáralind s.512 1733 - s.512 7733 www.ntc.is | erum á


48

heilabrot

Helgin 15.-17. febrúar 2013

?

Spurningakeppni fólksins 1. Hver er bæjarstjóri í Vestmannaeyjum? 2. Hversu margar eru Die Hard-myndirnar orðnar? 3. Hvað hét Benedikt XVI áður en hann varð páfi? 4. Við hvaða dýr er nýhafið ár í kínversku tímatali kennt? 5. Undir hvaða merki eru tilbúnir kjötréttir seldir þar sem hrossakjöti hefur verið blandað saman við nautakjöt? 6. Hver er nýr varaformaður Framsóknarflokksins? 7. Hvaða bíómynd var valin besta myndin á BAFTA-verðlaunahátíðinni? 8. Kortafyrirtækið Valitor flytur á næstunni höfuðstöðvar sínar frá miðborg Reykjavíkur og yfir í annað sveitarfélag. Hvar verða höfuðstöðvar fyrirtækisins? 9. Hver er markahæsti leikmaðurinn í Meistaradeild Evrópu í vetur? 10. Hvaða fyrrum landsliðsþjálfari Íslands í handbolta var í vikunni ráðinn aðstoðarþjálfari hjá karlaliði Vals? 11. Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir gifti sig hér á landi á dögunum. Hvað heitir sá heppni? 12. Rapparinn Chris Brown var ávítaður af stórsönkonunni Adele á Grammy verðlaunaathöfninni þegar hann neitaði að heiðra listamann sem unnið hafði til verðlauna. Hver var listamaðurinn? 13. Einn þekktasti jass-trompetleikari heims lést á dögunum áttræður að aldri. Hvað hét hann? 14. Auglýsingar með leikkonunni Keira Knightley hafa verið bannaðar á ákveðnum sýningartímum í Bretlandi og þykja vafasamar. Hvað er hún að auglýsa. 15. Hver hlaut íslensku myndskreytingarverðlaunin, Dimmalimm, fyrir bókina Óliver?

Þórdís Geirsdóttir sérfræðingur 1. Elliði Vignisson. 2. Fimm.

3. Joseph Ratzinger.

 5. Findus. 

4. Snákinn.

6. Sigurður Ingi Jóhannsson. 7. Argo.

8. Í Hafnafirði.

9. Messi. 10. Guðmundur Guðmundsson. 11. Luca Ellis.

12. Pass. 13. Jack Brown. 14. Ilmvatn.

15. Pass.

10 stig

1 9 5 2 8

Heiða B. Heiðars auglýsingastýra DV 1. Elliði Vignisson.

2. 4. 3. Pass.

6. Sigurður Ingi Jóhannsson. 7. Argo.

Heiða skorar á Birgi Olgeirsson að taka við keflinu.

7

 Sudoku fyrir lengr a komna

4. Drekans. 5. Findus.

8

9 1 4 6 9 6 5 3 8 5 4 7 8 1 6 2 3

5

3 9

8. Kópavogi.

6 5

9. Messi. 10. Þorbjörn Jensson. 11. Luca Ellis.

8

13. Pass. 14. Ilmvatn.

15. Pass.

7 stig

 kroSSgátan

3

7

1

4 9 3 2 9 1 3 3 2 1 7 9 4 2 8 9 4 6

12. Pass.

Svör: 1. Elliði Vignisson. 2. Fimm. 3. Joseph Ratzinger. 4. Snákinn. 5. Findus. 6. Sigurður Ingi Jóhannsson. 7. Argo. 8. Í Hafnarfirði. 9. Cristiano Ronaldo - 7 mörk. 10. Þorbjörn Jensson. 11. Luca Ellis. 12. Frank Ocean. 13. Donald Byrd. 14. Ilmvatn - Coco Mademouselle. 15. Birgitta Sif Jónsdóttir.

Þórdís Geirsdóttir sigraði í sinni annarri viðureign með 10 stigum gegn 7.

Mömmur og pabbar !

 Sudoku

ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni. 124

BARDAGAÍÞRÓTT

SIGTI

SALLI

ANGAN

TRÉ

DÝRAHLJÓÐ

VAXA

Á UNDAN

POTTAPLANTA

Bátur mánaðarins 750 kr.

123

rennibraut og boltaland fyrir börnin

N B I K K B E Ó L N D Ú I R A O N F B Ú O R Ð T L E A G Y STRIT

ÓVILD

BEITISIGLING BÚANDI

H B I T R A B B R Ú S B I

SKELLINAÐRA

FYRIRBOÐI

BERIST TIL

BRÖMLUÐU

ÞRAUTSEIGJU

F E S T U LOFTTEGUND ERTING

K L Á G E Ð G I G J A B A T RABB

SKADDAST

OFLÆTI

HVETJA

GLJÚFUR

Nýbýlavegi 32 S:577-5773

KJAFTAKIND MÁLMUR

MEINLEGA

ÓNÆÐI

2x16” pizza 2/álegg 2980 kr.

HNOÐA

Lausn á krossgátunni í síðustu viku.

TALA

STRIT

KVEINA

BETRUN

TÖF

RAKLEIÐIS Í RÖÐ

H J I K K G T U Ó S R A A B H Æ L E L R M I

KK NAFN SKVETTA

LOSTI

HJARA

EIGA HEIMA BÝLI

HLEMMUR

Í RÖÐ

HÁÐ

VIÐSKIPTI MÁLMUR

ENGI

ANGIST

HNAPPUR RÚN

DRYKKUR

TYLFT

TÆKIFÆRI

KOSTUR

M A S A R I GAPA MÁLMUR

S I N K HALLMÆLA SKÍTUR

T A Ð ÚRRÆÐI ÓVILJUGUR

Ó F Ú S

F Á P U R L M I K L S A U S S N T N G Í N A A L A L U K D T V U R Ó L A S T A K K I A U I L A L A U S L F F U M A R V A L V Í T

ÓÐAGOT

FUGL

TJÓN

KROT

BLEYTUKRAP

VEGSAMA LÍFFÆRI

RAKI

YFIRBRAGÐ

ÞANGAÐ TIL ÁTT

NÚMER BOLI

PFN.

HLUTI

HEPPNI TUSKA

TVÖ

SKARA

ÓKYRRÐ

MEGA TIL

TVÍHLJÓÐI

HERMA

VONDUR

JARÐBIK

HANGA FRÁ

AFLAST

MÁNUÐUR

MÚTTA

TVEIR EINS

TILTAL

E L G U R

Ó G A G N

A L I S V P Í S Í N K A E N N R Ó I A Ð Æ R A P A F A N U Á S T M M A Á N U R HLJÓÐFÆRI

BÓKSTAFUR RISTA

DEIGUR

RÚM ÁBREIÐA

HÚSDÝR

STUTT RÆÐA

HÁÐYRÐI

MAGI

SKÍNA

YFIRBRAGÐ

ÁTT

ÁKÆRA

HEILL

TRÉ

FLÆKJA

BEKKUR

POT

FORM

LASTA

RAÐTALA

VAG

GETRAUN

HRÓPA

KIND

NIÐURFELLING

ERLENDIS

SKAMMA

SKRIFA

LÍTILL

UTAN

TÓNLISTARMAÐUR

ALDRAÐA

STEINTEGUND

FRÚ

RÍKI

HRUKKA

ÆÐA

FISKA

BAR

ELDHÚSÁHALD

HRATT

SLÆMA

PLATA BRESTA LYGN

STEINTEGUND

KAUPBÆTIR

ÞEFA

TILBOÐ á 1 lítra Kókómjólk

ILMAR

NÝLEGRI

TALA

ÆÐA

ÍSHROÐI

FAÐMLAG

ATARNA

LANGA

KYRTLA

SVIF

HEIMUR

ÞAR

SLÁ

MEGINHAF

BUR

FÝLDUR

ULLARFLÓKI

RISPA

NÆGILEGT

STÓRT HERBERGI ÁRSTÍÐAR

EFNI

SÍÐAN

TÚNA

RÓUN LOF

MORÐS LJÚKA VIÐ

DRYKKUR

SEYÐI AÐKOMUMAÐUR

SITJA EINN AÐ

SIGTI

LÍÐA VEL MOKUÐU

DRULLA

TIL

FRÁ

FARVEGUR

Salat með kjúklingi eða roastbeef 990 kr.

ÚTLIMUR

 lauSn

mynd: Caroline (CC By 2.0)

12”pizza 2/álegg 1050 kr.

INNGANGUR

BÁTUR

BÓKSTAFUR

KVABBA

LIMA SUNDUR MISJAFN

TRÖLL


300.000 AFSLÁTTUR

200.000 AFSLÁTTUR

260.000 AFSLÁTTUR

Verð áður kr. 1.050.000 Verð nú kr. 790.000

Verð áður kr. 790.000 Verð nú kr. 590.000

RISA ÚTSALA

Verð áður kr. 1.940.000 Verð nú kr. 1.640.000

400.000 AFSLÁTTUR

Verð áður kr. 1.090.000 Verð nú kr. 690.000

Á notuðum ferðavögnum . Þetta eru verð sem aldrei ha fa sést áður!

400.000 AFSLÁTTUR

Verð áður kr. 1.860.000 Verð nú kr. 1.460.000

300.000 AFSLÁTTUR

Verð áður kr. 1.990.000 Verð nú kr. 1.690.000 200.000 AFSLÁTTUR

410.000 AFSLÁTTUR

Verð áður kr. 3.8000.000 Verð nú kr. 3.390.000 200.000 AFSLÁTTUR

Þægilegar afborganir sem henta þér.

Verð áður kr. 670.000 Verð nú kr. 470..000

Verð áður kr. 690.000 Verð nú kr. 490.000

Komdu og skoðaðu úrvalið hjá okkur eða á vikurverk.is Opið laugardag og sunnudag frá kl. 12 til 16.

VÍKURVERK - ALLT Í FERÐALAGIÐ. VÍKURVERK EHF - VÍKURHVARF 6 - 203 KÓPAVOGUR - SÍMI 557 7720 - WWW.VIKURVERK.IS


50

skák

Helgin 15.-17. febrúar 2013

 Sk ák ak ademían

Framtíðarstjörnur skína í Hörpu að kljást við bestu og efnilegustu skákmenn heims. Um síðustu helgi fóru íslensku skákbörnin á kostum á Norðurlandamótinu í skólaskák. Þau unnu til flestra verðlauna og sigruðu í heildarkeppni Norður­ landaþjóðanna. Vignir Vatnar Stefánsson varð Norðurlandameist­ ari 11 ára og yngri – eftir harða keppni við Nansý Davíðsdóttur, sem hreppti silfrið. Þá unnu þeir Mikael Jóhann Karlsson, Oliver Aron Jóhannesson og Dawid Kolka til bronsverðlauna í sínum flokkum á Norðurlandamótinu. Íslensku skákbörnin og ung­ mennin voru heiðruð í Hörpu á miðvikudaginn, þegar Skáksam­ band Íslands og N1 efndu til kynn­ ingar á skákhátíðinni sem í hönd fer. Eggert Benedikt Guðmunds­ son forstjóri afhenti börnunum viðurkenningarskjöl, sem auk þess báru eiginhandaráritun Friðriks

Ólafssonar, fyrsta stórmeistara okkar. Friðrik tefldi á fyrsta Reykjavík­ urskákmótinu, árið 1964, og hefur þrisvar sigrað á mótinu. Nú er stóra spurningin, hvort þessi goð­ sögn íslenskrar skáksögu verður með á N1 Reykjavíkurmótinu sem hefst á þriðjudaginn í Hörpu. Frið­ rik er 78 ára og tefldi síðast – með glæsibrag – á móti í Tékklandi í desember. Friðrik hefur ekki enn tekið ákvörðun um hvort hann tefl­ ir í Hörpu, en um helgina verður meistarinn í íslenska liðinu sem mætir kínversku snillingunum í landskeppninni í Arion. Ef Friðrik verður með á N1 Reykjavíkurskákmótinu er ljóst að aldursmunur á yngsta og elsta keppanda verður yfir 70 ár – því hinn galvaski Óskar Víkingur Davíðsson 7 ára er líka skráður til leiks. Þetta verður gaman.

Samstarf innsiglað. Gunnar Björnsson forseti Skáksambandsins og Eggert Benedikt Guðmundsson forstjóri N1 í Hörpu.

skákþrautin

Svartur leikur og vinnur Magnus Carlsen hafði svart og átti leik gegn Karjakin, sem lét dólgslega á kóngsvæng. Norski snillingurinn fann rétta svarið – eins og venjulega.

Óskar Víkingur Davíðsson 7 ára verður yngsti keppandinn í næstum 50 ára sögu Reykjavíkurskákmótanna. Hér er Óskar að tafli við Öldu unnardóttur.

 Skíði VeðurSpár að Sk ána Fyrir heLgina

Lausn: 1... 0-0 (hrókering) og svartur vann, enda tveir hvítir menn skyndilega í uppnámi.

a

ugu skákheimsins munu beinast að Íslandi næstu daga og vikur. Um helgina verður landskeppnin við Kínverja í Arion banka í Borgartúni, þar sem örugglega munu sjást stórkostleg tilþrif, og á þriðjudaginn hefst sjálft N1 Reykjavíkurskákmótið í Hörpu. Keppendalistinn á XXVIII. Reykjavíkurskákmótinu er langur og glæsilegur. Þegar þetta er skrif­ að eru um 220 skákmenn frá um 40 löndum skráðir til leiks. Flestir koma frá Noregi (26), Þýskalandi (15), Svíþjóð (13), Kína (12) og Bandaríkjunum (12). Nú eru 66 Íslendingar skráðir, en þeim á ugg­ laust eftir að fjölga. Hvorki fleiri né færri en 37 stór­ meistarar hafa boðað komu sína á N1 Reykjavíkurskákmótið, 10 stórmeistarar kvenna og 27 alþjóð­ legir meistarar. Tveir ríkjandi heimsmeistarar tefla í Hörpu: Alexander Ipatov frá Tyrklandi sem er heimsmeistari 20 ára og yngri og kínverska stúlkan Guo Qi, sem varð í fyrra heims­ meistari stúlkna 20 ára og yngri, þrátt fyrir að vera aðeins 17 ára. Fleiri framtíðarstjörnur munu skína í Hörpu. Anish Giri frá Hol­ landi, Wesley So frá Filippseyjum og Yu Yangyi frá Kína skipa efstu sætin þrjú á heimslista 20 ára og yngri og hinn ótrúlegi Wei Yi, 13 ára, kemur til Íslands með 2501 skákstig og tvo stórmeistaraáfanga í farangrinum. Íslensk börn og ungmenni (og auðvitað skákáhugamenn á öllum aldri) fá stórkostlegt tækifæri til

 Leikdómur OrmStunga

Ormstungan

Halldóra Geirharðsdóttir lætur sig ekki muna um að spila á í það minnsta þrjár blokkflautur, þverflautu og á kontrabassa. Hér lætur hún Benedikt Erlingsson fá það óþvegið. Ljósmynd/Borgarleikhúsið

Bretta- og freestyle-iðkendur ættu að mæta í Bláfjöll um helgina og æfa sig.

Útlit fyrir að opið verði í Bláfjöllum Vikan sem er að líða er búin að vera ein sú besta í Bláfjöllum það sem af er vetri. Fólk hefur verið duglegt að drífa sig upp í fjöll og njóta dýrðar­ daganna sem verið hafa. Það spáði leiðinlegu um komandi helgi en spár hafa verulega verið að skána síðasta sólarhringinn. Stjórn­ endur Skíðasvæðanna sjá því fram á

opnun um helgina. Rétt er að minna á að Skálafell er opið um helgar frá klukkan 10­17 eins og í Bláfjöllum. Ný box og rail eru komin í Bláfjöll og því ættu allir bretta­ eða freestyle­ iðkendur að æfa sig um helgina og hita upp fyrir Mint Snow keppnina í Bláfjöllum sem er fljótlega. Nánar um það síðar...

Niðurstaða Bráðskemmtileg kvöldstund með tveimur af ástsælustu leikurum Íslands í verki sem hér eftir er orðið klassískt í íslensku leikhúsi.

 Ormstunga Höfundar: Benedikt Erlingsson og Halldóra Geirharðsdóttir Leikstjórn: Peter Engkvist Búningar: Þórunn Elísabet Sveinsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Benedikt Erlingsson Lýsing: Garðar Bergþórsson

F

yrir fimmtán, sextán árum lofaði ég að bjóða kærustunni í Skemmtihúsið við Laufásveg. Að sjá rísandi stjörnur, þau Benedikt Erlingsson og Halldóru Geir­ harðsdóttur í uppfærslu á Gunnlaugssögu ormstungu. Sagan var mér þá enn í fersku minni eftir menntaskóladvöl, enda ein af styttri Íslendingasögunum. Aldrei varð neitt af ferð í Skemmtihúsið. Þessi sama kærasta, nú eiginkona mín, er greinilega eins og fíll­ inn. Gleymir engu. Ég fékk því olnboga­ skot yfir morgunverðarborðið, minntur á svikið loforð úr tilhugalífinu. Miðum var því reddað og við hjónin mættum ásamt öðrum menningarpáfum landsins á frum­ sýningu verksins í Borgarleikhúsinu fyrir sléttri viku. Miðarnir voru pantaðir seint og því enduðum við hjónin á aftasta bekk. Um þessa öftustu bekki þarna á Nýja sviðinu má segja að öðrum megin ná þeir óþarflega langt upp í rjáfur. Gestir máttu hafa sig alla við að hlusta því sjaldnast tala leikararnir beint til áhorfenda, með þá skellihlæjandi beggja vegna sviðsins. Nú, sextán árum síðar, þarf ekki að kynna þau Benedikt Erlingsson og Hall­ dóru Geirharðsdóttur sérstaklega. Um hæfileika þeirra í leikhúsinu þarf í raun ekki að fjölyrða. Þetta fólk er einfaldlega meðal okkar fremstu listamanna. Þau þjóta milli persóna verksins áreynslulaust

og það fer ekki á milli mála hver er hvað. Jafnvel þótt leikararnir tali bæði við sjálfa sig og berjist. Áhorfendur, sérstaklega þeir sem fengu miða á fyrsta bekk, eru vel nýttir til fjörsins. Kollega Jón Viðar – sem var í talsvert betra sæti – var meira að segja ávarpaður með nafni og hláturdós ein þar fremst var oftar en ekki skilin eftir með hross í taumi. Þetta var vel gert og náði fullkomlega blöndu þess að gera nóg en ekki of mikið. Leikmynd er minimalísk sem og bún­ ingar leikara. Halldóra „vopnuð“ þremur, fjórum flautum sem hún spilaði skemmti­ lega á. Oft á tvær flautur í einu og jafnvel sitt hvora laglínuna í hvorri. Sagan er náttúrlega harmræn ástarsaga og henni eru gerð góð skil. Ég er þess fullviss að endurmenntunarnámskeið ná ekki að koma henni mikið betur til skila. Jafnvel þótt nokkur kvöld yrðu nýtt til verksins. Þótt mér leiðist fátt meira en spunaleik­ hús finnst mér að sama skapi fátt skemmti­ legra í leikhúsi en snarpar og snaggara­ legar sýningar sem teygja rætur sínar í þá hefð. Þegar Ormstunga var fyrst frumsýnd fyrir öllum þessum árum gekk yfir landið leikhúsbylgja. Gott ef ekki voru spuna­ leikrit yfir hádegismatnum hér og þar um bæinn. Svo mikill var áhuginn á leikhús­ inu þarna rétt fyrir aldamótin. Ormstunga sækir svolítið í þessa spunahefð og má segja verkið hafi verið upphafið að þessum líflegu og skemmtilegu „áhorfendasýn­ ingum“ sem hafa verið svo vinsælar síðan. Sýningar eins og Brák, Mr. Skallagríms­ son og jafnvel Gói og eldfærin hefðu senni­ lega aldrei orðið til ef ekki væri fyrir þessa bráðskemmtilegu sýningu sem sannast nú að er orðin klassík í íslensku leikhúslífi. Ég mun pottþétt bjóða frúnni að sjá hana aftur eftir fimmtán, sextán ár.

Haraldur Jónasson hari@ frettatiminn.is


Tryggðu þér

595 6000 www.skjareinn.is

PiPar\TBWa

SÍa

130398

Undirheimar

áskrift

Málið

Lokaþáttur – mánudagskvöld kl. 21:30

SKJÁREINN


52

sjónvarp

Helgin 15.-17. febrúar 2013

Föstudagur 15. febrúar

Föstudagur RÚV

20:10 MasterChef Ísland (9/9) Frábærir þættir þar sem íslenskir áhugakokkar fá að reyna fyrir sér í matargerð.

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

22:00 HA? (6:12) Spurningaog skemmtiþátturinn HA? 4 er landsmönnum að góðu kunnur.

Laugardagur

22.40 21 (21) Sex nemendur í Tækniháskóla Massachusetts, MIT, voru þjálfaðir í því að telja spil og unnu síðan fúlgur fjár í spilavítum í Las Vegas.

22:00 Beauty and the Beast (2:22) Bandarísk þáttaröð þar sem þetta sígilda ævintýri er fært í nýjan búningi.

Sunnudagur

21:45 The Following Magnaður spennuþáttur með Kevin Bacon í hlutverki fyrrum alríkislögreglumanns.

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

22.15 Sunnudagsbíó - Le Havre Afrískur drengur 4 kemur með fraktskipi til borgarinnar Le Havre í Frakklandi og gamall skóburstari sér aumur á honum og býður hann velkominn á heimili sitt.

15.40 Ástareldur 17.20 Babar (9:26) 17.44 Bombubyrgið (21:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Framandi og freistandi 3 (8:9) e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Gettu betur (MH - Borgarholtsskóli) Spurningakeppni framhaldsskólanema. 21.10 Bifurinn (The Beaver) Maður sem er þjakaður af sálarmeinum tjáir sig eingöngu með aðstoð handbrúðu. Bandarísk bíómynd frá 2011. 22.45 Barnaby ræður gátuna – Hnökri 5 í kerfinu (4:7) (Midsomer 6 Murders XII: The Glitch) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham. 00.20 Tenenbaum-fjölskyldan (The Royal Tenenbaums) Bandarísk gamanmynd frá 2001. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray 08:45 Dr. Phil 09:25 Pepsi MAX tónlist 13:30 The Voice (5:15) 15:50 Top Chef (10:15) 16:35 Rachael Ray 17:20 Dr. Phil 18:00 Survivor (15:15) 18:50 Running Wilde (13:13) 19:15 Solsidan (3:10) 19:40 Family Guy (7:16) 20:05 America's Funniest Home Videos 20:30 The Biggest Loser (7:14) 22:00 HA? (6:12) 22:50 Everything or Nothing:The Untold Story of 007 Einstök heimildamynd í tilefni af 50 ára afmæli njósnara hennar hátignar. 00:25 Hæ Gosi (3:8) 01:05 Excused 01:30 House (22:23) 02:20 Last Resort (12:13) 03:10 Combat Hospital (8:13) 03:50 CSI (16:23) 04:30 Pepsi MAX tónlist

STÖÐ 2

RÚV

08.00 Morgunstundin okkar / Tillý 07:00 Barnatími Stöðvar 2 og vinir / Háværa ljónið Urri / Kioka / 08:05 Malcolm in the Middle (8/16) Úmísúmí / Spurt og sprellað / Babar / 08:30 Ellen (97/170) Grettir / Nína Pataló / Skrekkur íkorni 09:15 Doctors (84/175) / Unnar og vinur 09:55 Bold and the Beautiful 10.25 Kastljós 10:15 Til Death (13/18) 10.45 Gettu betur (2:7) e. 10:45 The Whole Truth (2/13) 11.45 Landinn e. 11:25 Two and a Half Men (10/16) 12.15 Kiljan e. 11:50 Masterchef USA (16/20) allt fyrir áskrifendur 13.10 Bikarkeppnin í körfubolta 12:35 Nágrannar 14.45 360 gráður e. 13:00 The Women fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 15.15 Bikarkeppnin í körfubolta 14:50 Sorry I've Got No Head 17.45 Leonardo (7:13) 15:20 Barnatími Stöðvar 2 18.15 Táknmálsfréttir 16:50 Bold and the Beautiful 18.25 Úrval úr Kastljósi 17:10 Nágrannar 18.54 Lottó 17:35 Ellen (98/170) 4 5 19.00 Fréttir 18:23 Veður 19.30 Veðurfréttir 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19.40 Ævintýri Merlíns (12:13) 18:47 Íþróttir 20.30 Hraðfréttir 18:54 Ísland í dag 20.40 Hetjur heimskautsins (Eight 19:11 Veður Below) Hundahirðir neyðist til 19:20 Simpson-fjölskyldan (2/22) að skilja sleðahunda sína eftir 19:45 Týnda kynslóðin (22/34) á Suðurskautslandinu vegna 20:10 MasterChef Ísland (9/9) óveðurs og reynir síðan hvað 20:55 American Idol (9/40) hann getur að komast þangað 22:20 Tenderness aftur til að bjarga þeim. 23:50 Angel 22.40 21 (21) 01:45 Stir of Echoes: The Homecoming 00.45 Vitni á varðbergi (Smokin' 03:20 The Women Aces) e. 05:10 Simpson-fjölskyldan (2/22) 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 05:40 Fréttir og Ísland í dag

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:00 Zenit - Liverpool 10:00 Rachael Ray 14:50 Kadetten Schaffhausen 11:30 Dr. Phil Füchse Berlin 13:30 7th Heaven (7:23) 16:10 Tottenham - Lyon 14:10 Family Guy (7:16) 17:50 Sparta Praha - Chelsea 14:35 Kitchen Nightmares (16:17) 19:30 FA bikarinn - upphitun 15:25 Appropriate Adult (1:2) 20:00 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur allt fyrir áskrifendur 16:35 Happy Endings (16:22) 20:30 La Liga Report 17:00 Parks & Recreation (14:22) 21:00 Evrópudeildarmörkin fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:25 The Biggest Loser (7:14) 21:50 Búrið 18:55 HA? (6:12) 22:20 UFC in Nottingham 19:45 The Bachelorette (2:10) 21:15 Once Upon A Time (7:22) 22:00 Beauty and the Beast (2:22) 4 5 22:45 Return To Me Bandarísk 15:55 Sunnudagsmessan kvikmynd frá árinu 2000. 17:10 Sunderland - Arsenal 00:40 The Aviator 18:50 Chelsea - Wigan 03:30 XIII (4:13) 20:30 Premier League World 2012/13 allt fyrir áskrifendur 04:20 Excused 21:00 PL Classic Matches 04:45 Beauty and the Beast (2:22) 21:30 Football League Show 2012/13 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 05:30 Pepsi MAX tónlist 22:00 Swansea - QPR 23:40 PL Classic Matches 00:10 Tottenham - Newcastle

SkjárGolf 4

12:25 17 Again 06:00 ESPN America 14:05 Gray Matters 08:50 Northern Trust Open 2013 (1:4) allt fyrir áskrifendur 15:40 Spy Kids 4 11:50 PGA Tour - Highlights (6:45) 17:10 17 Again 12:45 Northern Trust Open 2013 (1:4) 5 6 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:50 Gray Matters 15:45 Inside the PGA Tour (7:47) 20:25 Spy Kids 4 16:10 Northern Trust Open 2013 (1:4) 22:00 The Next Three Days 19:10 Golfing World 23:45 Babylon A.D. 20:00 Northern Trust Open 2013 (2:4) 01:25 The Transporter 23:00 Golfing World 5 4 02:55 The Next Three Days 23:50 ESPN America

Sunnudagur

Laugardagur 16. febrúar

RÚV

STÖÐ 2

08.00 Barnatími 07:00 Barnatími 11.25 Ljóngáfuð dýr (1:2) 10:55 Mad 12.15 Meistaradeildin í hestaíþróttum e. 11:10 Ozzy & Drix 12.30 Silfur Egils 12:00 Bold and the Beautiful 13.50 Brasilía með Michael Palin – 13:45 American Idol (9/40) Amasonsvæðið (2:4) e. 15:10 Mannshvörf á Íslandi (5/8) 14.50 Djöflaeyjan (22:30) e. 15:40 Sjálfstætt fólk 15.25 Til æskunnar (Til ungdommen) 16:20 ET Weekend 17.20 Táknmálsfréttir 17:05 Íslenski listinn allt fyrir áskrifendur 17.30 Poppý kisuló (8:52) 17:30 Game Tíví 17.40 Teitur (13:52) 18:00 Sjáðu fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17.51 Skotta Skrímsli (7:26) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 17.56 Hrúturinn Hreinn og verðlaunaféð 18:47 Íþróttir 18.00 Stundin okkar 18:54 Lottó 18.25 Basl er búskapur (7:12) 19:03 Ísland í dag (1/50) 19.00 Fréttir 19:206 Veður 4 Veðurfréttir 5 19.30 19:30 Eddan 2013 Bein útsending 19.40 Landinn frá Eddu verðlaunum. 20.10 Norð Vestur - björgunarsaga 21:30 Spaugstofan (14/22) frá Flateyri Heimildamynd um 22:00 The Change-up snjóflóðið mikla á Flateyri 26. 23:50 Brideshead Revisited október 1995. 02:00 88 Minutes 21.15 Að leiðarlokum (5:5) 03:50 Dark Matter 22.15 Sunnudagsbíó - Le Havre 05:15 Fréttir 23.45 Silfur Egils 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:00 Grænland SkjárEinn 08:25 Meistaradeild Evrópu (E) 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:05 Þorsteinn J. og gestir 08:50 Rachael Ray 10:35 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur 11:10 Dr. Phil 11:05 Evrópudeildarmörkin 12:30 Once Upon A Time (7:22) 12:05 FA bikarinn - upphitun 13:15 Top Chef (10:15) 12:35 Luton - Milwall allt fyrir áskrifendur 14:00 The Bachelorette (2:10) 14:45 Arsenal - Blackburn 15:30 Everything or Nothing:The Untold 17:00 UFC in Nottingham fréttir, fræðsla, sport og skemmtun Story of 007 19:30 Búrið 17:05 Vegas (4:21) 20:00 UFC London 2013 17:55 House (22:23) 23:00 Spænski boltinn 18:45 Last Resort (12:13) 00:40 Oldham - Everton 19:35 Judging Amy (1:24) 02:20 KS Vive Targi Kielce - Chambery 20:20 4 5 - LOKAUpstairs Downstairs Savoie ÞÁTTUR (6:6)

14:00 Season Highlights 1996/1997 14:55 Premier League World 2012/13 15:25 Liverpool - WBA 6 17:05 Premier League Review Show allt fyrir áskrifendur 18:00 West Ham - Chelsea 19:45 Luis Enrique fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 20:10 Season Highlights 1997/1998 21:05 Norwich - Man. City 22:50 Reading - Tottenham

SkjárGolf 4

06:00 ESPN America 07:40 Northern Trust Open 2013 (2:4) 10:00 Fame 10:40 Inside the PGA Tour (7:47) 5 6 12:00 Marmaduke 11:05 Champions Tour - Highlights (2:25) allt fyrir áskrifendur 13:25 Johnny English Reborn 12:00 Ollie´s Ryder Cup (1:1) 15:05 Fame 12:25 Ryder Cup Official Film 2010 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:05 Marmaduke 13:40 Golfing World 18:35 Johnny English Reborn 14:30 Northern Trust Open 2013 (2:4) 20:15 Tower Heist 17:30 Ísgolf 2012 (1:2) 22:00 Unthinkable 18:00 Northern Trust Open 2013 (3:4) 23:40 Inhale 23:00 Golfing World 5 4 01:00 Tower Heist 23:50 ESPN America 02:456 Unthinkable

6

6

21:10 Law & Order: Special Victims Unit - LOKAÞÁTTUR (24:24) 22:00 The Walking Dead (3:16) 22:50 Combat Hospital (9:13) 23:30 Elementary (6:24) 00:15 Málið (6:7) 00:45 Hæ Gosi (3:8) 01:25 CSI: Miami (6:22) 02:05 Excused 02:30 The Walking Dead (3:16) 03:20 Combat Hospital (9:13) 04:00 Pepsi MAX tónlist 5

6

10:05 Charlie St. Cloud 11:45 Space Chimps 2 allt fyrir áskrifendur 13:00 Come See The Paradise J 15:10 Charlie St. Cloud fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:50 Space Chimps 2 18:05 Come See The Paradise 20:15 Dear John 22:00 The King's Speech 23:55 Paul 4 01:356Dear John 03:20 The King's Speech


sjónvarp 53

Helgin 15.-17. febrúar 2013  Í sjónvarpinu LiLLyhammer

17. febrúar STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Hello Kitty / UKI / Algjör Sveppi / Ofurhetjusérsveitin / Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 11:35 Victorious 12:00 Spaugstofan (14/22) 12:25 Nágrannar 14:10 American Idol (10/40) 14:55 2 Broke Girls (10/24) allt fyrir áskrifendur 15:20 Týnda kynslóðin (22/34) 15:45 The Newsroom (7/10) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:40 MasterChef Ísland (9/9) 17:30 Louis Theroux: A Place for Paedophiles 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Um land allt 4 19:20 Veður 19:30 The New Normal (6/22) 19:55 Sjálfstætt fólk 20:30 Mannshvörf á Íslandi (6/8) 21:00 The Mentalist (12/22) Fimmta þáttaröð af þessum sívinsælu þáttum um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlögreglunnar í Kaliforníu. 21:45 The Following 22:30 60 mínútur 23:15 The Daily Show: Global Editon 23:40 Covert Affairs (9/16) 00:25 Boss (3/8) 01:10 Red Riding - 1974 02:55 The Special Relationship 04:25 Einstein & Eddington 05:55 Fréttir

06:50 Luton - Milwall 08:30 Arsenal - Blackburn 10:10 Oldham - Everton 11:50 Chelsea - Brentford 13:50 Man. City - Leeds 15:50 Huddersfield/Leicester - Wigan 17:55 Montpellier - Medvedi allt fyrir áskrifendur 19:50 Spænski boltinn 22:05 Þýski handboltinn fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 23:30 Meistaradeild Evrópu (E)

13:50 PL Classic Matches 14:50 Liverpool - Swansea 17:00 Season Highlights 1998/1999 17:55alltPremier League World 2012/13 fyrir áskrifendur 18:25 Liverpool - Fulham 20:05 Stoke - Southampton fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 21:50 Football Legends 22:15 Liverpool - Swansea 23:55 Season Highlights 1999/2000

SkjárGolf 4

06:00 ESPN America 07:40 Northern Trust Open 2013 (3:4) 12:10 Golfing World 13:00 Northern Trust Open 2013 (3:4) 17:30 Ísgolf 2012 (2:2) 18:00 Northern Trust Open 2013 (4:4) 23:30 ESPN America

4

5



Meðal aula og bjána í Noregi Hugmyndin um að gera sjónvarpsþætti um bandarískan mafíukrimma sem kýs að fara huldu höfði í vitnavernd FBI í Lillehammer í Noregi er svo geggjuð að hún getur eiginlega ekki annað en svínvirkað eða klúðrast fullkomlega. Lillyhammer, sem RÚV sýnir, virka vel og fíflagangurinn gengur upp. Þar munar vitaskuld mest um þann stórkostlega náunga Steven Van Zandt sem er dásamlegur í hlutverki ítalskættaða glæponsins Frank Tagliano sem er eins og ólífa í botnfrosnu norsku helvíti. Van Zandt er merkilegur gaur sem framan af var helst þekktur fyrir að ganga með tóbaksklút á höfðinu og spila með hljómsveit Bruce Springsteen, E-Street Band. Hann sló síðan í gegn í hinum fáránlega góðu The Sopranos-þáttum þar sem 5

hann lék Silvio Dante, eiganda strípibúllunnar Bada Bing! og hægri hönd Tony Soprano. Sjálfsagt hefur Van Zandt ekkert ofboðslega mikla breidd sem leikari en sem ítalskur mafíósi er hann með fínpússaða hælana langt á undan tám minni spámanna. Hann stekkur nánast óbreyttur úr The Sopranos yfir í Lillyhammer og nýtur sín í botn þegar hann fer að beita gamalgrónum mafíutöktum á norska sveitalúðana sem vita ekkert hvaðan á þá stendur veðrið. Hingað til hafa þættirnir fyrst og fremst verið fyndnir en sennilega fara leikar að æsast þar sem fjendur Tagliano í New York eru að leggja í víking til Noregs. Van Zandt er auðvitað á sínum heimavelli þegar kemur að ofbeldi og byssubardögum og á létt með að skipta úr gríni yfir í grimmd

þannig að vonandi á eftir að hitna ærlega í kolunum í veðravítinu sem komst á heimskortið eftir vetrarólympíuleikana 1994. Þórarinn Þórarinsson

6

Við breytum og bætum

rÝmingar

sala 5

6

6

50% afsláttur

af fjölbreyttu úrVali af húsgögnum og smáVöru.

aðeins þessa helgi! Kauptúni 3 – sími 564 4400 - habitat.is opið mánudaga-laugardaga Kl. 11-18 og sunnudaga Kl. 13-18


54

bíó

Helgin 15.-17. febrúar 2013

 frumsýnD Warm BoDies

Ástin á tímum uppvakninganna Uppvakningar njóta mikilla vinsælda þessi misserin þrátt fyrir að vera einhver blæbrigðalausustu skrímsli samanlagðra hryllingsbókmenntanna. Heiladauðar og grjótheimskar holdætur sem eigra stefnulaust um í leit að næsta bita. Warm Bodies tekur snjallan snúning á fyrirbærið og segir sögu uppvakningsins R. Hann er kenndur við bókstafinn þar sem nafn hans hófst á R-i þegar hann var mennskur. R man ekki hvað varð til þess að hann umbreyttist úr mennskum unglingi í ófétið sem hann er. Honum leiðist tilvera uppvakningsins skelfilega og vill helst fá að drepast. Allt þetta breytist þegar hann rekst á mennska stúlku í fæðuleit sinni. Í stað þess að kasta sér á hana og tæta í sig finnur hann eitthvað bærast innra með sér sem hafði legið í dvala frá því hann varð zombía. Í stað þess að ráðast á dömuna kemur hann henni til varnar og þar með hefst býsna sérkennileg ástarsaga uppvaknings og lifandi stúlku. Aðrir miðlar. Imdb: 7.4, Rotten Tomatoes: 79%, Metacritic: 58%

Uppvakningurinn með ástinni sinni.

Öskubuska í villta vestrinu Teiknimyndin Cinderella 3D kemur að gamla ævintýrinu um Öskubusku úr óvæntri átt en sagan gerist að þessu sinni í villta vestrinu. Þar stritar kúrekastelpa nótt sem nýtan dag í rykugum landamærabæ fyrir vonda stjúpu sína og illgjarna stjúpsystur. Stúlkan kemst þó á konunglegan dansleik og þegar sjóræningja górillur ræna prinsi og hertogaynju leggur hún í ærslafulla leit að prinsinum um leið og hún ætlar sér að endurheimta tönn sem hún missti í látunum á dansleiknum, fanga þannig hjarta prinsins og verða alvöru prinsessa. Myndin er talsett á íslensku þar sem Álfrún Helga Örnólfsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Orri Huginn Ágústsson, Guðfinna Rúnarsdóttir og Steinn Ármann Magnússon ljá Öðruvísi Öskubuska leitar að tönn persónum raddir sínar. sem hún missti á dansleik.

 Die HarD Willis tekur fimmtu lotuna

MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  MIÐASALA: 412 7711

NÝTT Í BÍÓ PARADÍS

SVARTIR SUNNUDAGAR: Kl. 20 sunnudag. Aðeins þessi eina sýning.

ÞRJÚBÍÓ

SUNNUDAG | 950 KR. INN

SJÁ SÝNINGARTÍMA Á BIOPARADIS.IS OG MIDI.IS

SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis!

MEÐLIMUR Í

KOMDU Í KLÚBBINN! bioparadis.is/klubburinn

Bruce Willis og Jai Courtney í hlutverkum McClaine-feðganna en sonurinn reynist harður í horn að taka eins og hann á kyn til.

Ófeigum verður ekki í hel komið Bruce Willis var enn með hár árið 1988 og hafði þá aflað sér töluverðra vinsælda í hlutverki hins léttgeggjaða einkaspæjara David Addison í sjónvarpsþáttunum Moonlighting. Hann þótti hins vegar ekki líklegur til stórræðanna sem harðhaus en sannaði sig heldur betur sem slíkur í Die Hard, frábærri spennumynd þar sem hann sallaði niður hryðjuverkamenn berfættur í hlýrabol. Myndin stimplaði Willis inn sem stjörnu og hann hefur reglulega brugðið sér í hlutverk löggunnar John McClaine og lætur nú til sín taka í fimmta sinn.

J

Og nú er röðin komin að því að redda syninum, Jack McClane, sem hefur rótað sér í vandræði í Moskvu.

ohn McTiernan (Predator, The Hunt for Red October, Last Action Hero) leikstýrði Bruce Willis í Die Hard. Willis þótti í þá daga ekkert sérstaklega líklegur til þess að eiga erindi í harðhausadeildina með Arnold Schwarzenegger, Sylvester Stallone og álíka vöðvatröllum þannig að Twentieth Century Fox lagði í kynningarherferð sinni fyrir myndina aðaláherslu á að Die Hard væri hörku spennumynd og gerði lítið af því að flagga aðalleikaranum. Die Hard sló síðan rækilega í gegn og Willis fékk full réttindi til þess að spila í harðjaxladeild Hollywood þar sem hann hefur verið í fremstu röð síðan. Die Hard er spennumynd sem eldist ákaflega vel og er enn sem komið er lang besta myndin í Die Hard-bálkinum sem telur nú fimm myndir og ef eitthvað er að marka Willis er þegar byrjað að huga að sjöttu myndinni. Í Die Hard lék Willis vandræðagemlinginn og New York-lögguna John McClaine. Eiginkona hans er flutt til Los Angeles þar sem hún er hátt sett hjá japönsku stórfyrirtæki. Hjónabandið er því á tæpasta vaði en McClane gerir sér ferð til Los Angeles til þess að vera með fjölskyldunni yfir jólin. Hann mætir beint í jólagleði fyrirtækisins í háhýsi í borginni og er berfættur og á hvítum hlýrabol þegar hryðjuverkamenn ryðjast með vélbyssugelti í gleðskapinn, taka partíið í gíslingu og ætla sér að ræna hlutabréfum sem geymd eru í hvelfingu í byggingunni. Alan Rickman og rússneski balletdansarinn Alexander Godunov fara á kostum í hlutverkum aðal terroristanna sem eru með skothelda áætlun sem gerði þó ekki ráð fyrir berfættri löggu sem gengur laus í húsinu og setur allt á annan endann. Kúrekinn frá New York jafnar síðan um skúrkanna einn síns liðs á meðan FBI og lögreglan þvælast fyrir framan háhýs-

ið. McClaine bjargar frúnni og ástin kviknar á ný og þau aka saman inn í nóttina á limósínu. Vinsældum Die Hard var fylgt eftir með Die Hard 2 þar sem McClaine-hjónin lentu aftur í hremmingum um jól. Holly er á leið með flugi til Washington og John bíður hennar á Dullesflugvellinum þegar málaliðar yfirtaka flugstjórnina, gera miklar kröfur og dunda sér við að láta farþegaþotur hrapa þar til orðið verður að kröfum þeirra. McClaine hrekkur þá aftur í jólagírinn, gengur milli bols og höfuðs á illþýðinu og bjargar ástinni sinni á ný. Die Hard: With a Vengeance árið 1995 er Holly fjarri góðu gamni enda hjónabandið komið í vaskinn. McClaine er einn heitan sumardag dreginn grúttimbraður til starfa þar sem sprengjuglaðir terroristar herja á New York og er þar mættur Jeremy Irons í hlutverki litla bróður vonda karlsins sem Alan Rickman lék í Die Hard. Samuel L. Jackson er Willis til halds og trausts í þessari umferð. Willis lét síðan aftur til sín taka í Live Free or Die Hard árið 2007. Þá rændu vondir menn dóttur hans, Lucy Gennaro McClane, og pabbi gamli, orðinn alsköllóttur, kom stelpunni sinni til bjargar eins og honum einum er lagið. Og nú er röðin komin að því að redda syninum, Jack McClane, sem hefur rótað sér í vandræði í Moskvu þannig að feðgarnir þurfa að þessu sinni að kljást við rússneska hrotta sem er lítið mál þar sem eplið féll ekki langt frá eplatrénu og sonurinn gefur þeim gamla lítið eftir. Og þessir feðgar drepast ekki svo glatt eins og eldri dæmin sanna.

Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is


KOMIN Í BÍÓ

SENDU SMS SKEYTIÐ ESL DH5 Á NÚMERIÐ 1900 VILTU VINNA MIÐA?

OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! FULLT AF VINNINGUM:

BÍÓMIÐAR TÖLVULEIKIR - DVD MYNDIR - GOS OG FLEIRA!

9. HVER VINNUR! FJÖLDI AUKAVINNINGA

VINNINGAR AFHENTIR Í ELKO LINDUM. 149 KR/SKEYTIÐ. MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT ERTU KOMINN Í SMS KLÚBB.


International Festival of Advanced Music www.sonarreykjavik.com

Reykjavík 15.-16. febrúar



58

leikhús

Helgin 15.-17. febrúar 2013  LeikhúS Tengdó og Með fuLLa vaSa af gr jóTi

Saga Þjóðar – HHHHH –JVJ. DV

Tvær góðar aftur á fjalirnar Í Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu er aftur byrjað að sýna Með fulla vasa af grjóti og Tengdó. Síðarnefnda sýningin sló í gegn í lok leikárs í fyrra. Lítil og sæt sýning í Borgarleikhúsinu með þeim Val Frey Einarssyni og Kristínu Þóru Haraldsdóttur. Verkið fjallar um leit tengdamömmu Vals að pabba sínum (sönn saga) en hún var eitt hinna svokölluðu ástandsbarna. Með fulla vasa af grjóti þarfnast vart mikillar kynningar á Íslandi. Hilmir Snær Guðnason og Stefán Karl Stefánsson fara með aðalhlutverkin í sýningunni en þeir hafa sýnt hana og leikið yfir 200 sinnum. Verkið var fyrst frumsýnt fyrir um áratug en tekið upp aftur í haust.

Mary Poppins (Stóra sviðið)

Þri 19/2 kl. 19:00 fors Fim 14/3 kl. 19:00 aukas Mið 24/4 kl. 19:00 Mið 20/2 kl. 19:00 fors Lau 16/3 kl. 19:00 8.k Lau 27/4 kl. 19:00 Fim 21/2 kl. 19:00 fors Sun 17/3 kl. 13:00 aukas Sun 28/4 kl. 13:00 Fös 22/2 kl. 20:00 frum Mið 20/3 kl. 19:00 aukas Fös 3/5 kl. 19:00 Lau 23/2 kl. 19:00 2.k Fös 22/3 kl. 19:00 9.k Lau 4/5 kl. 19:00 Lau 2/3 kl. 19:00 aukas Lau 23/3 kl. 19:00 aukas Sun 5/5 kl. 13:00 Sun 3/3 kl. 19:00 3.k Sun 24/3 kl. 19:00 aukas Fim 9/5 kl. 14:00 Þri 5/3 kl. 19:00 4.k Þri 26/3 kl. 19:00 aukas Fös 10/5 kl. 19:00 Mið 6/3 kl. 19:00 5.k Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Lau 11/5 kl. 19:00 Fim 7/3 kl. 19:00 aukas Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Sun 12/5 kl. 13:00 Lau 9/3 kl. 19:00 6.k Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Fim 16/5 kl. 19:00 Sun 10/3 kl. 13:00 aukas Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Fös 17/5 kl. 19:00 Þri 12/3 kl. 19:00 aukas Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Mið 13/3 kl. 19:00 7.k Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Forsala í fullum gangi.

Valur Freyr skrifaði verkið um tengdamömmu sína en hér er hann ásamt eiginkonu sinni, Ilmi Stefánsdóttur, sem gerir einmitt leikmyndina fyrir Tengdó.

Mýs og menn (Stóra sviðið)

Fös 15/2 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 Fim 2/5 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Mið 8/5 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 20:00 Fim 9/5 kl. 20:00 Fös 26/4 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 aukas Þri 26/2 kl. 20:00 aukas Þri 30/4 kl. 20:00 Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar komnar í sölu.

Gullregn (Stóra sviðið)

Fös 8/3 kl. 20:00 Fös 15/3 kl. 20:00 Sun 10/3 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré.

Þeir Stefán Karl Stefánsson og Hilmir Snær Guðnason sýna listir sínar á ný í Þjóðleikhúsinu. Sýningin fékk prýðisdóma í Fréttatímanum og sér í lagi þeirra frammistaða.

 LeikdóMur Segðu Mér SaTT

Þri 19/3 kl. 20:00

Fljótlega kemur í ljós að fjölskyldan er ekki aðeins föst innan leikhússins heldur leiklistarinnar sjálfrar

Tengdó (Litla sviðið og Hof, Akureyri)

Þri 19/2 kl. 20:00 3.k Lau 16/3 kl. 20:00 11.k Sun 14/4 kl. 20:00 19.k Mið 20/2 kl. 20:00 4.k Sun 17/3 kl. 20:00 12.k Fim 18/4 kl. 20:00 aukas Fim 21/2 kl. 20:00 5.k Fim 21/3 kl. 20:00 13.k Fös 19/4 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 6.k Fös 22/3 kl. 20:00 14.k Lau 20/4 kl. 20:00 20.k Fim 28/2 kl. 20:00 aukas Lau 23/3 kl. 20:00 aukas Sun 21/4 kl. 20:00 21.k Fös 1/3 kl. 20:00 7.k Sun 24/3 kl. 20:00 15.k Mið 24/4 kl. 20:00 22.k Mið 6/3 kl. 20:00 8.k Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Fim 25/4 kl. 20:00 aukas Lau 9/3 kl. 20:00 9.k Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Lau 27/4 kl. 20:00 23.k Fim 14/3 kl. 20:00 10.k Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Fös 3/5 kl. 20:00 24.k Fös 15/3 kl. 20:00 aukas Lau 13/4 kl. 20:00 18.k Grímusýning síðasta leikárs. *Sýningar í Hofi, Akureyri, 13/2 og 14/2.

Saga þjóðar (Litla sviðið)

Lau 23/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Aukasýningar.

Ormstunga (Nýja sviðið)

Fös 15/2 kl. 20:00 4.k Fim 21/2 kl. 20:00 8.k Lau 16/2 kl. 20:00 5.k Fös 22/2 kl. 20:00 9.k Sun 17/2 kl. 20:00 6.k Lau 23/2 kl. 20:00 10.k Sun 24/2 kl. 20:00 11.k Mið 20/2 kl. 20:00 7.k Tungan rekin framan í þjóðararfinn á ný

Nóttin nærist á deginum (Litla sviðið)

Fös 15/2 kl. 20:00 5.k Sun 17/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 6.k Nýtt, íslenskt verk eftir Jón Atla Jónasson

Mið 27/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 20:00

Í Segðu mér satt er varpað fram hugmyndum um manneskjuna og þau hlutverk sem hún leikur fyrir sjálfa sig og aðra, segir í dómi Sólveigar.

Lau 2/3 kl. 20:00 Sun 3/3 kl. 20:00

Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið)

Sun 17/2 kl. 11:00 Sun 17/2 kl. 13:00 Sun 24/2 kl. 11:00 Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri

Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is

Fyrirheitna landið (Stóra sviðið) Lau 23/2 kl. 19:30 Frumsýning

Fim 7/3 kl. 19:30 5.sýn

Tilraunir með sannleikann Þ

Fös 15/3 kl. 19:30 9.sýn

Fim 28/2 kl. 19:30 2.sýn Fös 8/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 16/3 kl. 19:30 10.sýn Fös 1/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 9/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 2/3 kl. 19:30 4.sýn Fim 14/3 kl. 19:30 8.sýn Kraftmikið nýtt verðlaunaverk um átök siðmenningarinnar og hins frumstæða.

Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)

Sun 17/2 kl. 13:00 Sun 3/3 kl. 13:00 Sun 17/3 kl. 13:00 Sun 3/3 kl. 16:00 Sun 17/3 kl. 16:00 Sun 17/2 kl. 16:00 Sun 10/3 kl. 13:00 Sun 24/3 kl. 13:00 Sun 24/2 kl. 13:00 Sun 10/3 kl. 16:00 Sun 24/3 kl. 16:00 Sun 24/2 kl. 16:00 25.000 hafa komið á Dýrin í Hálsaskógi! Febrúarsýningar komnar í sölu!

Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið )

Fös 15/2 kl. 20:30 Sun 3/3 kl. 20:30 Sun 10/3 kl. 20:30 Lau 16/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil! Miðasala í fullum gangi!

Karíus og Baktus (Kúlan)

Lau 16/2 kl. 13:30 Lau 23/2 kl. 16:30 Sun 24/2 kl. 13:30 Lau 16/2 kl. 15:00 Lau 16/2 kl. 16:30 Sun 24/2 kl. 15:00 Sun 24/2 kl. 16:30 Sun 17/2 kl. 13:30 Lau 2/3 kl. 13:30 Sun 17/2 kl. 15:00 Lau 2/3 kl. 15:00 Sun 17/2 kl. 16:30 Lau 2/3 kl. 16:30 Lau 23/2 kl. 13:30 Sun 3/3 kl. 13:30 Lau 23/2 kl. 15:00 Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka!

Sun 17/3 kl. 20:30

Sun 3/3 kl. 15:00 Sun 3/3 kl. 16:30 Lau 9/3 kl. 13:30 Lau 9/3 kl. 15:00 Lau 9/3 kl. 16:30 Sun 10/3 kl. 13:00 Sun 10/3 kl. 15:00 Sun 10/3 kl. 16:30

Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 23:00 Fös 15/2 kl. 23:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!

Fös 1/3 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 23:00

Homo Erectus - pörupiltar standa upp (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 2/3 kl. 21:00 Lau 16/3 kl. 21:00 Lau 23/3 kl. 21:00 http://www.thjodleikhusid.is/Syningar/leikarid-2012-2013/syning/1217/homo-erectu

SegðuSÝNUM mér satt TILFINNINGAR VIÐ (Kúlan)

Fös 22/2 kl. 19:30

Hverfisgötu 19

551 1200

leikhusid.is

midasala@leikhusid.is

Niðurstaða: Skemmtileg sýning þar sem unnið er með mörk skáldskapar og raunveruleika. Hér ægir öllu saman hvað varðar stíl og söguþráð en færir leikarar í hverju hlutverki og vel heppnuð umgjörð leiða áhorfandann örugglega í gegnum usla leikhússins.

 Segðu mér satt Höfundur: Hávar Sigurjónsson Leikstjórn: Heiðar Sumarliðason Dramatúrg: Bjartmar Þórðarson Leikmynd og búningar: Kristína R. Berman Lýsing: Magnús Arnar Sigurðarson Leikarar: Ragnheiður Steindórsdóttir, Árni Pétur Guðjónsson og Sveinn Ólafur Gunnarsson Tónlist: Svavar Knútur

ann 7. febrúar síðastliðinn var leikrit Hávars Sigurjónssonar, Segðu mér satt, frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Þetta er fjórða leikrit Hávars sem sett er upp í Þjóðleikhúsinu. Fyrri verk eru Pabbastrákur, Grjótharðir og nú síðast Jónsmessunótt sem frumsýnt var fyrr á þessu leikári. Uppsetning Jónsmessunætur var einkar vel heppnuð enda fékk hún almennt góðar viðtökur og var sögð „glæsileg viðbót við sögu íslenskrar leikritunar“ í ritdómi Ingibjargar Þórisdóttur á vefritinu Hugrás. Því var það með tilhlökkun sem undirrituð hélt í heim leikhússins á annars köldum fimmtudegi. Segðu mér satt er sýnt í Kúlunni, því rými Þjóðleikhússins sem oftast er notað fyrir barnasýningar. Á vefsíðu leikhússins kemur fram að „í Kúlunni eru sýndar stuttar leiksýningar í litlu rými, þar sem yngstu leikhúsgestirnir eru leiddir inn í töfraheim leikhússins við aðstæður sem henta aldri þeirra og þroska.“ Sýningin Segðu mér satt er hins vegar kirfilega merkt ekki við hæfi barna í leikskrá. Það má því gera sér í hugarlund að aðstandendur sýningarinnar vinni markvisst með þau áhrif sem verkið hefur á sakleysislegt rými Kúlunnar.

Óhefðbundin fjölskyldusaga

Segðu mér satt fjallar um eldri hjón, Sigrúnu (Ragnheiður Steindórsdóttir) og Karl (Árni Pétur Guðjónsson) sem ásamt hreyfihömluðum syni sínum, Gunnari (Sveinn Ólafur Gunnarsson) eru föst inni í rými leikhússins. Þar skemmta þau hjónin syni sínum með því að setja á svið brot úr gömlum leikverkum eða minningum sem honum eru kærar. Leiksýn-

ingar foreldranna eru einkar lifandi og líkja þannig eftir barnaleikhúsi. Fljótlega kemur í ljós að fjölskyldan er ekki aðeins föst innan leikhússins heldur leiklistarinnar sjálfrar. Barátta þeirra felst ekki síst í því að skilgreina persónu sína í raunveruleikanum. Þar getur hins vegar reynst torveldara að skipta um hlutverk og erfitt að skuldbinda sig við eitt fremur en annað.

Aragrúi stílbragða

Heiðar Sumarliðason fer með leikstjórn en dramatúrgur er Bjartmar Þórðarson. Þeir félagar útfæra hlutverkaleit fjölskyldunnar með því að beita ýmsum stílbrögðum, allt frá flúraðri líkamstjáningu barokksins til óþægilegrar afbyggingar í anda „leikhúss grimmdarinnar“ og grískra harmleikja til sagnaarfs Íslendinga. Því er af nógu að taka fyrir þá áhorfendur sem hafa yndi af að lesa í tákn og koma auga á tilvísanir en sýningin höfðar síður til leikhúsgesta í leit að hefðbundnara frásagnarformi. Í Segðu mér satt er varpað fram hugmyndum um manneskjuna og þau hlutverk sem hún leikur fyrir sjálfa sig og aðra. Þar eru skilgreiningar samfélagsins varðandi kynhlutverk, samskipti foreldra og barna, uppgjör mannsins við dauðann markvisst brotnar niður þar til að lokum stendur ekkert eftir nema þær illskilgreinanlegu manneskjur sem við erum öll inn við beinið.

Sólveig Ásta Sigurðardóttir ritstjorn@frettatiminn.is


! k i e st รญ t ll A

nni lu r e P รญ e t r a C og A la la s i e v a t t รฉ r a r 4 Vissir รพรบ?

a l s i e v a t t รฉ 4ra r seรฐli inn. Verรฐ รก mat tt rรฉ al aรฐ r lu ve ร รบ

6.850 kr.

SILUNGUR N REGNBOGA og graslaukssรณsu IN F A R -G S U R SITU djurtafroรฐu ais salsa, kryd meรฐ tรณmat-m HUMARSร PA รฐum humarhรถlum grillu eรฐ Madeira og rjรณmalรถguรฐ, m R Aร AL Rร TT V EL DU ร ร

SINS FISKUR DAG rju sinni rinn hve ferskasti fisku -meisturum Perlunnar u sl iรฐ re at รบtfรฆrรฐur af m eรฐa ANDALร RI Hร GELDAร disum og appelsรญnusรณsu auki, bacon, ra meรฐ kartรถflum eรฐa NAUTALUND istlum og bearnaise sรณsu , รฆtilรพ eppakartรถflum sv m รฐu u er in meรฐ grat eรฐa RYGGUR LAMBAFRAMH , gulrรณfum og rรณsmarinsรณsu รณfum rtรถflum, rauรฐr meรฐ smรกum ka ร IKAKA OG Sร KKULA og volgri karamellu U L L E M A R A i K , hindberjakrem gi in ln u m u et eรฐ salthn

m

Matreiรฐslumeistarinn Philipp e Girardon er gestur Perlunnar รก Food&Fun รญ รกr. Hann vann Michelin stjรถrnu รกriรฐ 1993 og fรฉkk titilinn Meilleur Ouvrier de France รกriรฐ 1997. Hann er m ikill ร slandsvinur og hefur tekiรฐ รพรกtt รญ aรฐ รพjรกlfa flest alla รญslen ska matreiรฐslumeistara sem hafa tekiรฐ รพรกtt รญ hinni heimsรพekkt u Paul Bocuse keppni.

Verรฐ aรฐeins 6.850 kr.

Nรฆg bรญlastรฆรฐi

Gjafabrรฉf Perlunnar

Gรณรฐ g jรถf vi รถll tรฆkifรฆr รฐ i!

MARLAN D FISKUR ER OK KAR FAG

Veitingahรบsiรฐ Perlan Sรญmi: 562 0200 ยท Fax: 562 0207 Netfang: perlan@perlan.is Vefur: www.perlan.is


60

dægurmál

Helgin 15.-17. febrúar 2013

 Í takt við tÍmann Sigurbjörn ari SigurbjörnSSon

Flottir sokkar „pimpa“ upp útlitið Sigurbjörn Ari Sigurbjörnsson er nítján ára verslingur. Hann leikur eitt aðalhlutverkanna í söngleiknum VÍ Will Rock You sem verslingar sýna nú í Austurbæ. Sigurbjörn Ari er áhugamaður um bíómyndir og hreyfingu og fílar stórar og kósí peysur. Staðalbúnaður

Fatastíllinn minn er frekar hefðbundinn fyrir strák nú til dags, held ég. Það eru reyndar ekki margar karlmanns fatabúðir á Íslandi sem mér finnst varið í en ég versla í Sautján, eitthvað í Noland og svo eitthvað af „vintage“ fötum. Sumt „second hand“ er flott en ég er samt frekar vandlátur. Ég hef tekið ástfóstri við Nike Free Run skóna mína, þeir eru einir bestu skór sem ég hef átt lengi. Ég hef alveg vanvirt önnur skópör sem ég á undanfarið. Ég fíla stórar og kósí peysur en ég elska ekkert meira en flotta sokka. Uppáhalds sokkarnir mínir í dag eru doppóttir vínrauðir. Það sem ekki allir fatta er að ef þú ert í flottum sokkum, þá „pimparðu“ upp allt annað. Nú er til dæmis frekar mikið um að menn séu að bretta upp á buxurnar. Ef menn gera það þá þarf að glitta í eitthvað fallegt þarna.

Sigurbjörn Ari þykir fara á kostum í VÍ Will Rock You sem verslingar sýna nú í Austurbæ. Ljósmynd/Hari

Hugbúnaður

F E R M I N G A RT I L B O Ð

A

R

Ú

M

Það skemmtilegasta sem ég geri er að vera með vinum mínum og kærustunni. Níutíu prósent af því er niðri í skóla eða honum tengt. Ég er rosa mikill bíókall og finnst ekkert betra en góð ræma. Ég er líka svolítið fyrir heimildarmyndir. Eftir að foreldrar mínir hættu með Stöð 2 hef ég hins vegar dottið út úr öllum þáttum. Ég stundaði alltaf fótbolta en nú fer ég af og til með vinunum. Ég fer eitthvað í ræktina en síðasta sumar var ég í cross fit. Kannski ég geri það aftur í sumar.

D

R

A

U

M

120 x 200 cm rúm á fermingartilboði.

30-50% afsláttur af öllum heilsurúmum

Vélbúnaður

Ég er mikið að taka upp í Rjómanum í Versló og er því með allan tæknibúnað sem við kemur vídeóvinnslu. Annars er ég með snjallsíma eins og allir og er á Snapchat, Facebook, Instagram og öllu því.

Aukabúnaður

Ég hef verið mjög upptekinn síðustu mánuði og hef því verið mikið í skyndibitunum. Þá uppgötvar maður hvað maturinn heima er vanmetinn. Ef ég á mæla með einhverjum þá verð ég að segja Serrano, ég get alltaf borðað Serrano. Svo borðaði ég á Seylon á Selfossi um daginn og það var geggjað. Það hefur verið umtalað í hópnum síðan hversu gott þetta var. Helstu áhugamál mín eru vídeógerð, að bulla eitthvað með kameru, tíska og hreyfing. Ég vildi að ég gæti hreyft mig meira en ég geri núna. Ég ferðast mikið um á bíl móður minnar. Það er forláta Subaru Legacy 98 módel sem er mér mjög kær. Ég er snillingur í að troða mér í einhverjar skólaferðir. Í haust fór ég til Svíþjóðar og Finnlands á stóra söngleikjaráðstefnu sem var mjög skemmtilegt. Nú í mars fer ég svo í viðskiptaferð til Svíþjóðar, að skoða Ikea og fleiri fyrirtæki. Annars er ég mikið fyrir útilegur og það er mikið farið í þær á sumrin. Uppáhaldsstaðurinn minn er Skorradalurinn, hann er sá staður sem ég hugsa um þegar ég er í prófum.

 Átta liða úrSlit Í gettu betur

MH gegn í Borgó í kvöld Frá vinstri eru Leifur Geir, Sigurgeir Ingi og Þórgnýr.

Verð frá

79.442

LEGUGREINING - BETRI SVEFN - BETRI HEILSA Frá vinstri eru Valur, Grétar og Daníel.

FA G L E G R Á Ð G J Ö F O G

FRÍ LEGUGREINING Mesta úrval landsins af heilsudýnum. Heilsudýnur í öllum stærðum - úr öllum efnum.

RúmGott er eini aðilinn á íslandi sem býður uppá legugreiningu.

Tilboð á arineldstæðum 20-65% afsláttur

Á Verð: 34.900

Verð: 44.900

ÞITT RÚM EFTIR ÞÍNUM ÞÖRFUM RúmGott · Smiðjuvegi 2 (við hliðina á Bónus) · Kópavogi · Sími 544 2121 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-16 · www.rumgott.is

tta liða úrslit Gettu betur halda áfram í Sjónvarpinu í kvöld, föstudagskvöld, klukkan 20. Að þessu sinni mætast lið Menntaskólans við Hamrahlíð og Borgarholtsskóla. Í síðustu viku komst MR í undanúrslit með því að sigra MA. Höfundar spurninga og dómarar eru Þórhildur Ólafsdóttir og Atli Freyr Steinþórsson. Spyrill er Edda Hermannsdóttir. Fréttatíminn tók púlsinn á keppendum liðanna í vikunni. Spurningaljónin voru beðin að nefna það lag sem kemur þeim í rétta gírinn fyrir keppnina í kvöld.

Lið MH Þórgnýr Albertsson: Brown Girl in the Ring – Boney M. Sigurgeir Ingi Þorkelsson: Rasputin – Boney M. Leifur Geir Stefánsson: Daddy Cool – Boney M.

Lið Borgarholtsskóla Grétar Atli Davíðsson: Lose Yourself – Eminem. Daníel Óli Ólafsson: Times Like These – Foo Fighters. Valur Hreggviðsson: I Want it All – Queen.


PIPAR \ TBWA •

SÍA •

123820

* ÚrbeinaÐ skinnlaust upplæri

svooogott

FAXAFENI • GRAFARHOLTI • SUNDAGÖRÐUM HAFNARFIRÐI • KÓPAVOGI • MOSFELLSBÆ REYKJANESBÆ • SELFOSSI

WWW.KFC.IS


62

dægurmál

Helgin 15.-17. febrúar 2013

 K arl Berndsen Varpar nýju ljósi

Tekur skógræktarbónda í gegn Tískumeistarinn og Karl Berndsen snýr aftur með þátt sinn Í nýju ljósi á Stöð 2 í næsta mánuði. Hann segist feta nýjar slóðir að þessu sinni og tekur nú karlmenn, sem eru lítt meðvitaðir um strauma og stefnur í tískunni, hressilega í gegn. Meðal þeirra sem lenda í silkimjúkum klóm Kalla að þessu sinni eru skógræktarbóndi og rennismiður. „Þetta verður miklu fjölbreyttara en áður,“ sagði Kalli þegar Fréttatíminn náði tali af honum þar sem hann var á fullu að klippa og lita hár á nýju stofunni sinni í Kringlunni. „Við förum víða núna og komum við á ýmsum stöðum. Og hver og einn þátttakandi fer í alls konar meðferðir og aðgerðir,“ segir Kalli nokkuð leyndardómsfullur. „Við erum aðeins að prufa nýja hluti. Margt sem meira að segja ég hafði ekki hug-

mynd um að væru til fyrr en ég byrjaði að gera þessa þætti.“ Kalli segir að sér hafi komið á óvart hversu karlarnir brugðst vel og einlægt við breytingunum sem hann gerði á þeim. „Ég er með bónda, rennismið og iðnaðarmann. Bóndinn er skógræktarbóndi og var mjög svalur og skondið að breyta honum,“ segir Kalli. „Maður getur aldrei séð fyrir hver viðbrögð fólks verða. Sumir láta eins og ekkert sé en sumir missa sig bara alveg. Mér fannst gaman að sjá karlana vegna þess að maður hélt að þeir yrðu öðruvísi en þeir voru eiginlega bara einlægari ef eitthvað er.“ Kalli segir að fyrst og fremst snúist þetta allt um það hjá honum að fylla fólkið öryggi og sjálfstrausti. „Þá glansa nú flestir yfirleitt.“ -þþ

Kalli átti skemmtilegar stundir með skógræktarbóndanum sem tók miklum breytingum í meðförum meistarans.

Eddan í skugga feðraveldis Kvikmynda- og sjónvarpsbransinn heldur árshátíð sína, sem kennd er við Edduna, á laugardagskvöld og þá verður hinum eftirsóttu Eddu-verðlaunum úthlutað. Heldur þykir það skyggja á gleðina þetta árið að ekki tókst að fylla flokka bestu leikkvenna í aðal- og aukahlutverki en aðeins þrjár konur eru tilnefndar í stað fimm í flokkunum tveimur. Þá er heldur engin kona í fimm manna úrslitum í kosningunni um titilinn Sjónvarpsmaður ársins. Sara Dögg Ásgeirsdóttir sem leikur hina vösku blaðakonu Láru í Pressu III er tilnefnd sem besta leikkonan ásamt Önnu Gunndísi Guðmundsdóttur í Frost og Elínu Petersdottur í Stars Above. Þá vantar tvær leikkonur til viðbótar og því ljóst að skortur hlýtur að vera á vel skrifuðum hlutverkum fyrir konur og blaðakonan Lára hlýtur að teljast helsta valkyrjan í íslensku sjónvarpi á síðasta ári.

 

Súrt kvöld hjá Steingrími J.

Eyþór Ingi á uppleið Skammt er stórra högga á milli hjá söngvaranum Eyþóri Inga. Í byrjun mánaðarins sigraði hann í Söngvakeppninni og tryggði sér flugmiða á Eurovision í Malmö í vor. Á laugardaginn hlotnast honum síðan sá heiður að fá að vera gestaleikari hjá Spaugstofunni á Stöð 2. Eyþór sleppur tæplega við að gera grín að sjálfum sér í klóm Spaugstofumanna en hvað sem öllu sprelli líður liggur ljóst fyrir að kappinn mun taka lagið. Ágætis upphitun fyrir skrípaleikinn í Svíþjóð í maí.

Steingrímur J. Sigfússon atvinnumálaráðherra komst í hann krappan á þorrablóti á Þórshöfn á Langanesi laugardaginn 26. janúar þegar blóðheitur sjómaður reyndi að berja ráðherrann. Eiríkur Jónsson blaðamaður greinir frá þessu á fréttavef sínum eirikurjonsson.is og hefur eftir heimamönnum að sjóarinn æsti hafi verið aðkomumaður. Skipsfélagar hans náðu að yfirbuga manninn áður en illa fór en lífvörður og bílstjóri Steingríms þótti helst til svifaseinn í atganginum.

G

O

TT

VE



Egill Helgason var í góðum fílíng með flotta húfu þegar Þóra rambaði á hann. Forsetafrúin Dorrit Moussaieff er alltaf hress og til í að bregða á leik. Þóra laumaði sér inn á mynd með Árna Johnsen í Hrísey fyrir þremur eða fjórum árum. Þingmaðurinn var alveg grunlaus og er einn fárra sem hún hefur ekki beðið um að vera með sér á mynd. En eftir að þessi mynd var tekinn var ekki aftur snúið. „Þetta er að vísu svakaleg mynd af mér en það er kannski líka það sem gerir myndirnar og þetta svo skemmtilegt, að maður er ekki alltaf jafn fallegur á myndunum. Maður getur ekki sleppt tækifærunum þegar þau gefast!“ Páll Óskar kann að stilla sér upp með aðdáendum.

Þóra með frægum

Þóra Emilsdóttir heldur úti býsna hressilegri Facebook-síðu sem hún kallar Þóra með frægum. Þar birtir myndir hún myndir af sér ásamt þekktum Íslendingum. Hún segir þetta hafa byrjað í fíflagangi sem varð síðan að keppni við vinkonu hennar um hvor þeirra gæti safnað fleiri myndum af sér með frægum. Þóra malaði vinkonuna og hefur heldur hægt á sér í söfnuninni en er ekki viss um að hún sé alveg hætt.

Þ

R

Hraunbæ 115 - 110 Reykjavík - S: 567 4200

Þóra var í strípum þegar hún rakst á Engilbert Jensen í hárgreiðslustofunni og þá var ekki annað til ráða en að rjúka til með hettuna á höfðinu. „Hann var mjög ánægður með þetta. Að fá mynd og að maður skyldi þekkja hann frægan. Hann var til í þetta þegar búið væri að blása hann.

Ð

Þetta er búið að skemmta mörgum og mikið búið að hlæja að sumum myndanna.

óra Emilsdóttir, sem starfar hjá fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar, hefur heldur betur lífgað upp á Facebook með myndum af sjálfri sér með frægu fólki. Hún segist hafa byrjað á þessu fyrir aldamót í fíflagangi þegar hún og eiginmaður hennar brugðu undir sig betri fætinum ásamt vinum sínum í borginni. Þetta var að sjálfsögðu löngu fyrir daga Facebook en fyrir nokkrum árum byrjaði maðurinn hennar að safna myndunum saman í myndaalbúmi á samfélagsmiðlinum. Í kjölfarið skoraði vinkona Þóru á hana í keppni um hvor næði fleiri myndum af sér með þekktu fólki og skemmst er frá því að segja að Þóra sigraði í þeirri keppni enda telja myndir hennar á Facebook einhverja tugi. „Hún er svo mikil gunga að hún hefur ekki þorað að biðja nokkra manneskju um að vera með sér á mynd,“ segir Þóra og hlær. „En ég tók þessari áskorun frekar alvarlega og stökk til hvort sem ég var á

læknabiðstofu eða bara í Bónus eða hvar sem er. Ef ég rakst á einhvern þá spurði ég bara hvort ég mætti ekki fá mynd. Mér hefur alltaf verið vel tekið og allir hafa haft húmor fyrir þessu og verið mjög jákvæðir.“ Eftir að vinkona Þóru játaði sig sigraða hefur Þóra verið róleg innan um fræga fólkið en er ekki endilega alveg hætt. „Það er aldrei að vita. Kannski einhvern tíma ef maður er í stemningu og sér einhvern.“ Þóra segist ekki hafa lagst í eltingaleiki við fólkið á myndunum heldur gripið tækifærin þegar þau gáfust en miðað við árangurinn hlýtur hún að teljast ansi hittin. „Þetta er nú aðallega skemmtiatriði fyrir vini okkar hjóna en svo eru einhverjir sem slæðast þarna inn og skoða þetta. Þetta er búið að skemmta mörgum og mikið búið að hlæja að sumum myndanna.“ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is



HE LG A RB L A Ð

Hrósið... ...fær Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, fyrir að hafa staðið í ströngu og náð að leysa úr krísuástandinu á Landspítalanum.

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is  Bakhliðin DiljÁ ÁmunDaDóttir

BErgEN sæNg og koDDI Góð sæng fyllt með 1000 gr. af polyesterholtrefjum. Sængin er sikksakksaumuð. Stærð: 135 x 200 sm.

sæNg og koDDI

www.rumfatalagerinn.is

Sjálfstæður fyrrum rokklingur Aldur: Á 34. ári Maki: Einhleyp. Foreldrar: Ámundi Sigurðsson, grafískur hönnuður og Hildur Zoëga iðnhönnuður. Menntun: Menningar- og fjölmiðlastjórnun frá Listaháskólanum í Utrecht og skapandi verkefna- og verkferlastjórn frá KaosPilot-skólanum í Danmörku Starf: Varaborgarfulltrúi Besta flokksins, umboðsmaður Hugleiks Dagssonar listamanns og Ólafar Arnalds söngkonu. Fyrri störf: Fjölmiðlafulltrúi og verkefnastýra hjá Iceland Airwaves, framleiðandi hjá CCP, samfélagsmiðlahugmyndasmiður á auglýsingastofu, skrifta á RÚV. Áhugmál: Að verða betri og betri manneskja, dansa bollywooddansa, skellihlæja, labba á fjöllum, kafa og fljúga á svifvængjum. Stjörnumerki: Mjög hyrndur hrútur. Sjörnuspá: Líf þitt hefur einkennst af miklum sveiflum. Nú er þó sem það virðist standa í stað. Hafðu hugfast að það er ekki endilega svo, heldur hefur þú tilhneigingu til þess að færast of mikið í fang. Njóttu samveru við fjölskyldu og vini. Hafðu töluna 16 í huga við mikilvæga ákvarðanatöku.

Y

ngstu bræður Diljár, þeir Sigurður og Óskar Þór, segjast mjög ánægðir með systur sína. Hún sé mikill húmoristi og frábær systir. Þau séu saman í hljómsveit þar sem duldir hæfileikar Diljár komi að góðum notum. „Diljá var í Rokklingunum, sem er mjög sniðugt. Svo erum við í hljómsveitinni Ámundsbörn. Þar er sérsvið hennar að hlæja jólalög. Það er frábær hæfileiki,“ segir Sigurður. Þeir bræður segjast einnig mjög stoltir af systur sinni sem sé sjálfstæð og ákveðinn vinnuþjarkur og einstakur orkubolti.

3 Diljá Ámundadóttir er ein þeirra sem í gær stóð fyrir risavöxnu dansátaki í þágu kvenna og barna.

ANgEL DrEAM sTAr AMErísk DýNA Frábær amerísk dýna á ótrúlegu verði! Í efra lagi er áföst yfirdýna úr hágæða MEMORY FOAM svampi. Í neðra lagi eru 570 LFK pokagormar pr. m2. Fætur og botn fylgja með.

6.995

sæng + kod

di

ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR

st. 183 x 203

fuLLT vErð: 129.950

sm.

99.950

SPARI-D

0 0 0 . 30 SPARI-D

otn fylgja fætur og b

0 0 0 . 0 2

PLUS

st. 120 x 200

ÞÆ GI ND I & GÆ ÐI

1.495 2.495 2.995 3.495 3.995 6.995* 4.995 7.995*

60 x 120 sm. 70 x 200 sm. 90 x 200 sm. 120 x 200 sm. 140 x 200 sm. 153 x 200 sm. 180 x 200 sm. 193 x 200 sm. VERÐ FRÁ

1.495

3401916

PLus T20 DýNuhLíf Virkilega mjúk og þægileg dýnuhlíf. Dýnan er með teygju á hornum og fyllt með 70% bómull og 30% polyester. Hún er suðuþolin og hentar því vel fyrir þá sem hættir til að fá ofnæmi. Má þvo við 95°C. * Fylling: 100% polyester.

keypta varan

fuLLT vErð: 69.950

49.950 PLus B12 JuBILæuM BoxDýNA Miðlungsstíf dýna með 250 pokagormum pr. m2 í efra lagi. Innifalið í verði er 2 sm. þykk yfirdýna. Slitsterkt áklæði úr bómull/polyester. Grindin er úr sterkri, ofnþurrkaðri furu. Verð á fótum 7.995 Stærð: 120 x 200 sm.

1.000

3. mest

boÐ l i t r a g n i m fEr

vErð rð á áN fóTA fó

SPARI-D

Lúpínuseyðið

sm.

í Heilsuhúsinu 2012

SPARI-D

Sölustaðir:

Heilsuhúsið, Lifandi markaður, Hagkaup, Fjarðarkaup, Blómaval, Víðir, Vöruval V.eyjum Hlíðarkaup S.króki

www.lupinuseydi.is s. 517 0110

FULLT VERÐ: 5.995 FULLT VERÐ: 3.995

FULLT VERÐ: 3.995

FULLT VERÐ: 4.995

2.995

2.995

3.995

sIssY, ALETTA og INDIA sæNgurvErAsETT Stærð: 140 x 200 sm. og koddaver 50 x 70 sm.

3.995

2.000

WELLPur hEILsukoDDI Frábær LAKE TAHOE heilsukoddi með þrýstijafnandi eiginleika. Styður vel að hálsi og hnakka.

Tilboðin gilda frá 15.02 til 17.02


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.