15. júní 2012

Page 1

Heiðrún Björk

Matthildur og Jóhanna

Lærði að meta kyrrð og ró á Grænlandi.

Rifu sig upp úr fíkn og volæði og luku námi.

Viðtal

Sérfræðingar Fréttatímans velja bestu og verstu EM-fræðingana í útsendingum RÚV.

Viðtal 20

12

EM 2012

Fótbolti

24 15.-17. júní 2012 24. tölublað 3. árgangur

 VIÐTAL R agnhildur Ísleifsdóttir

Egill Ólafs Hæstánægður með alnafna sinn.

Dægurmál 62

Heiðrún Helga Ljósmynd/Hari

Gjá milli samfélagsins og ungra flóttamanna.

8 Fréttaskýring

„Ég var lokuð inni“ Ragnhildur Ísleifsdóttir hefur þrívegis lagst inn á geðdeild vegna maníu. Tvívegis var hún svipt sjálfræði. Í veikindum sínum hefur hún bæði kýlt lækni og sparkað í löggu en í kjölfar þess var hún kefluð niður svo sá á henni. Í dag horfir hún jákvæð fram veginn og þakkar fyrir að hafa kynnst starfi Hugarafls. Ragnhildur vill segja sögu sína til að rjúfa einangrun geðsjúkra og veita innsýn í líf einstaklings sem glímir við geðhvörf megi það verða til að slá á fordóma í samfélaginu. Hún segir jafnframt verstu fordómana oft þá sem geðsjúkir eiga við að stríða gagnvart sjálfum sér.

Gamla, góða sumarið

PIPAR \ TBWA

SÍA

121771

síða 28

Njóttu þess að vera úti í sólinni með Gamla apótekinu Fylgstu með okkur á Facebook / www.gamlaapotekid.is

Veljum íslenskt

Dallas

J.R. Ewing og fjölskylda halda sínu striki á Southfork á nýrri öld.

Sjónvarp

16


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.