Símamótið 2015
Ljósmynd/Jói Jóhanns
Símamótið í knattspyrnu fer fram í 31. skipti nú um helgina. Mótið er stærsta opna knattspyrnumótið sem haldið er hér á landi og munu tæplega 2000 ungar og upprennandi knattspyrnustelpur á aldrinum 5-12 ára etja kappi í Kópavoginum. Breiðablik heldur utan um mótið líkt og fyrri ár. Sjáumst í Fífunni!
Systurnar Elísa og Margrét Lára
Jasmín Erla og Andrea Mist
Samrýmdar systur sem spila saman með Kristianstad í Svíþjóð.
Segja það dýrmæta reynslu að hafa tekið þátt í úrslitakeppni EM U17.
bls. 16
bls. 12
Hvað er gott að borða milli leikja? bls. 10
Hvað er hægt að gera milli leikja? bls. 18