berglind fékk mikil viðbrögð við bók sinni heilsuréttir fjölskyldunnar og kemur nú með nýja. Matur 36
Fréttatíminn fékk álitsgjafa til að leggja mat á sigurstranglegustu lið ensku deildarinnar og spáðu þeir Chelsea sigri.
michelsenwatch.com
38 Fótbolti
Helgarblað
16.–18. ágúst 2013 33. tölublað 4. árgangur
Ókeypis Viðtal Ólafur darri Ólafsson leikari
Býr sig undir stóra hlutverkið Harry og Heimir Einkaspæjararnir á hvíta tjaldið
MEnning 48
Þótt ólafur Darri ólafsson leggi sig fram um að lifa í núinu á hann stóra drauma um velgengni í Hollywood. Hann setti markið hátt eftir útskrift úr Leiklistarskólanum en lífið sparkaði í rassinn á honum þegar hann var rekinn eftir tvö ár í borgarleikhúsinu. næsta stóra verkefni ólafs Darra er prufuþáttur hjá stórum fram leiðanda í Hollywood.
síða 18
Verður æst af orku drykkjum Ástríður elskar að dansa Ljósmynd/Hari
Sérblaðið Skólinn byrjar: ÚtikennSla - Skortur á leikSkólakennurum - FramhaldSSkólanemar
Einnig í Fréttatímanum í dag
Áframhald á Chelsea hollustunni spáð sigri
52 DægurMÁl
Velferð Í stefnuskr á rÍkisstjÓrnarinnar er lögð áHersla á slysaVarnir
Þrjú börn látin á árinu vegna slysa Það sem af er þessu ári hafa þrjú börn látist í slysum. börnin voru á aldrinum 18 mánaða til 12 ára og um var að ræða landbúnaðarslys, umferðarslys og frítímaslys. herdís Storgaard bíður svara ráðherra um hvort hún fær áfram fjármagn til forvarna.
Þ
rjú börn hafa látist í slysum hér á landi það sem af er árinu. Ekkert barn lést á síðasta ári en fjögur árið 2011. Miðað er við 14 ára og yngri og því eru pólsku stúlkurnar tvær sem létust nýverið ekki taldar með þar sem þær voru 15 og 16 ára. Áður fyrr létust börn helst í drukknunarslysum en þeim hefur fækkað og annars konar banaslys eiga sér stað. „Nú eru komin ný slys, í landbúnaði og í frítíma þar sem börn eru á farartækjum. Frítími
er orðinn öðruvísi en hann var og mun áhættusæknari,“ segir Herdís Storgaard. Herdís hefur í 22 ár unnið að slysavörnum barna og rekur Miðstöð slysavarna barna. Að óbreyttu verður miðstöðin lögð niður í núverandi mynd og til stendur með haustinu að auglýsa nýja stöðu slysaog ofbeldisvarnafulltrúa hjá Landlæknisembættinu. Herdís ætlar ekki að sækja um stöðuna og hefur lýst því yfir við bæði landlækni og heilbrigðisráðherra. „Slysavarnir barna eru stór og viðamikill mála-
flokkur og mér finnst furðulegt að ætla að slengja honum saman við ofbeldisvarnir. Það er alls ekki nóg að einn starfsmaður sinni þessu öllu,“ segir Herdís. Hún bendir jafnframt á að í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er sérstaklega tiltekið að áhersla verði lögð á slysavarnir og fræðslu sem þeim tengist. Á síðasta ári voru kynntar niðurstöður rannsóknar á slysavörnum barna í 31 landi Evrópu og var Ísland þar í öðru sæti. Þar var þó gagnrýnt að fjárveitingar
Austurveri - Háaleitisbraut 68 Við opnum kl: Og lokum kl:
hefðu dregist saman eftir hrun. Árangurinn sem náðst hefur er ótvíræður og Herdís undrast að leggja eigi verkefnið niður. „Þetta er í raun virðingarleysi gagnvart því sem ég hef gert,“ segir Herdís. Sjá nánar á síðu 10
Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
Herdís Storgaard
www.lyfogheilsa.is Opnunartímar 08:00-24:00 virka daga 10:00-24:00 helgar
Austurveri
2
fréttir
Helgin 16.-18. ágúst 2013
ferðaMál auglýSing Chevrolet tekin upp á íSlandi
Þrenns konar lögbrot í Íslandstengdri auglýsingu Chevrolet Í nýrri auglýsingu bílaframleiðandans Chevrolet sem tekin er upp á Íslandi er ekið utanvega, farið inn á afgirt svæði og hrossi sýnd óvirðing. Í auglýsingunni er sögð ferðasaga tveggja manna um Ísland. Að sögn Guðmundar Inga Guðbrandssonar, framkvæmdastjóra Landverndar, er gríðarlega ábyrgðarlaust af bílaframleiðandanum að senda slíka auglýsingu frá sér. „Það er skýrt kveðið á um það í náttúruverndarlögum að utanvegaakstur sé bannaður. Við gerð auglýsingarinnar var því framið lögbrot. Markaðssetning sem þessi í erlendum fjölmiðlum og á
samfélagsmiðlum, að það megi koma hingað og keyra utanvega, er óásættanleg,“ segir Guðmundur. Benedikt Eyjólfsson eigandi Bílabúðar Benna, umboðsaðila Chevrolet á Íslandi segir skilaboð auglýsingarinnar ekki góð og leggur áherslu á að auglýsingin sé ekki á sínum vegum. „Við höfum verið ötulir baráttumenn gegn utanvegaakstri í mörg ár, til dæmis í samstarfi við ferðaklúbbinn 4x4.“ Annar ferðalanganna fer á bak hrossi sem bregður við og hleypur af stað. Anna Berg Samúelsdóttir landbúnaðartæknifræðingur segir slíka
markaðssetningu geta valdið misskilningi. „Hestar á Íslandi eru almennt mjög gæfir en það getur verið mjög hættulegt fyrir fólk að fara inn á afgirt svæði, auk að vera ólöglegt og getur valdið skepnunum hræðslu.“ Ólafur Dýrmundsson ráðunautur hjá Bændasamtökunum tekur í sama streng og segir athæfið kjánalegt og óvirðingu við hrossið. „Samkvæmt lögum má fólk ganga um lönd bænda en alls ekki trufla fénað í högum.“ At frá ókunnugum geti valdið hræðslu og streitu hjá hrossum og sé því brot á dýraverndarlögum. -dhe
Í auglýsingunni stekkur ferðamaður á bak hesti sem á sér enskis von. Ólafur Dýrmundsson segir athæfið einstaklega kjánalegt og fela í sér óvirðingu við hrossið.
SaMfélagSMál ÞjóðarSálin hefur úthýSt barnaníðinguM
Hveralyktin heyri sögunni til
Hveralyktin hvimleiða sem hrellir nágranna Hellisheiðarvirkjunar mun brátt heyra sögunni til því hafist hefur verið handa við byggingu gasskiljustöðvar við Hellisheiðarvirkjun með það hlutverk að hreinsa brennisteinsvetni úr útblæstri virkjunarinnar. Hreinsun brennisteinsvetnis úr útblæstri jarðgufuvirkjana hefur verið í umræðu hjá starfsfólki Orkuveitunnar allt frá því Nesjavallavirkjun var tekin í notkun, árið 1990, að því er fram kemur í tilkynningu frá Orkuveitunni. Eftir að Hellisheiðarvirkjun var gangsett, haustið 2006, fór að bera meira á hveralykt á höfuðborgarsvæðinu. Var þá farið að leita leiða til hreinsunar með markvissari hætti en áður. Sú hugmynd kviknaði að hreinsa brennisteinsvetnið frá jarðgufunni og dæla því aftur niður í berggrunninn með vinnsluvatni virkjunarinnar. Smíðuð var tilraunastöð og var fyrsta niðurdælingin síðla árs 2011. Hún hefur gengið nægilega vel til þess að ákveðið var að smíða stærri gasskiljustöð, sem annað gæti útblæstri frá einum af sex háþrýstihverflum virkjunarinnar.
Dæmdum barnaníðingi sagt upp störfum Kynnisferðir sögðu dæmdum barnaníðingi upp störfum fyrr í þessum mánuði. Maðurinn hafði þegar afplánað dóm sinn. Afbrotafræðingur segir samfélagið þurfa að gera upp við sig hvort og hvernig dæmdir kynferðisbrotamenn eigi afturkvæmt þegar þeir losna úr fangelsi.
Hraunvinir skora á hagræðingarhóp Hraunvinir hafa sent hagræðingarhópi ríkisstjórnarinnar tillögu um að fella niður ríkisframlög til nýs Álftanesvegar um Gálgahraun, alls að upphæð 1.1 milljarðir. Í tilkynningu frá Hraunvinum segir að framkvæmdir við nýjan Álftanesvegi muni hefjast fljótlega og að komi til þeirra muni það kalla á mikil mótmæli og aðgerðir. Í tillögu Hraunvina til hagræðingarhópsins segir að Gálgahraun sé á náttúruminjaskrá og sé eina óraskaða apalhraunið sem eftir er á höfuðborgarsvæðinu auk þess sem það geymi fyrirmyndir að miklum fjölda hraunmynda Kjarvals, varðveiti fornar leiðir til Bessastaða og sé einstök náttúru- og útilífsperla. Ein meginforsendan fyrir lagningu nýs Álftanesvegar sé sú að áætlað hafi verið að byggja allt að átta þúsund manna hverfi á Garðaholti samkvæmt aðalskipulagi til ársins 2016 en ekkert liggi nú fyrir um uppbyggingu hverfisins á næstunni. -dhe
Ný bragðtegund með
pizzakryddi
Þjóðverjar þarfnast lögregluaðstoðar Stöðug aukning hefur verið á verkefnum lögreglu tengdum fólki með erlent ríkisfang síðustu þrjú árin, að því er fram kemur í afbrotatíðindum Ríkislögreglustjóra. Þegar talað er um verkefni er ekki átt við afbrot heldur skylduverkefni og aðstoð sem lögregla veitir t.d. vegna slysa, leitar af fólki o.s.f.v. Þjóðverjar eru flestir þeirra útlendinga sem þurfa aðstoð lögreglu, næst á eftir koma Bretar og loks Bandaríkjamenn. Í heildina hafa verkefnin aukist um 10-12% á ári frá 2010. Árið 2012 fjölgaði verkefnum um 45% miðað við sama tímabil 2011.
Smurostar við öll tæ tækifæri
Ný viðbót í ... ... baksturinn ... ofnréttinn ... brauðréttinn ... súpuna
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA - 11-0509
eða á hrökkbrauðið
... ný bragðtegund agðtegund
ms.is
Maðurinn hafði starfað í nokkur ár hjá Kynnisferðum.
M Samfélagið þarf að geta viðurkennt að þessir einstaklingar geti unnið störf þar sem þeir eru ekki í aðstöðu til að brjóta af sér
aður sem dæmdur að hafa í sig og á eins og aðrir var í 5 og hálfs árs og að einhverju leyti þarf að fangelsi fyrir kyngefa þeim tækifæri á því,“ segir ferðisbrot gegn stjúpdóttur Helgi. sinni hafði starfað sem verktaki Honum finnst eðlileg krafa hjá Kynnisferðum um nokkurra að dæmdir kynferðisbrotamenn ára hríð þegar samningi við starfi ekki í nánum tengslum hann var sagt upp fyrr í þessum við börn án eftirlits en hefur mánuði. Vegna tengsla mannsefasemdir um að akstur langins við stúlkuna er nafn hans ferðabifreiða falli undir slíkt. ekki birt í dómnum og ekki „Mér finnst það ekki vera heldur hér. Þegar Fréttatíminn starf þar sem menn eru í Helgi Gunnlaugsson, hafði samband við hann staðtengslum við börn án eftirlits,“ afbrotafræðingur og festi maðurinn að hann starfaði segir hann. Að mati Helga er prófessor í félagsfræði ekki lengur hjá Kynnisferðum það óleyst mál í samfélaginu við Háskóla Íslands. vegna þess að fyrirtækið hvernig kynferðisbrotamenn hefði fengið ábendingar um að hann væri eiga afturkvæmt að afplánun lokinni. dæmdur barnaníðingur. Maðurinn starfaði „Við fórum í gegn um þunga umræðu um við akstur langferðabíla. Hann hafði ekki kynferðisbrotamenn og þolendur í byrjun orðið uppvís að neinu saknæmu í starfi. ársins en við höfum ekki fylgt henni til Kristján Daníelsson, framkvæmdastjóri enda. Tugir kynferðisbrotamanna afplána Kynnisferða, vildi ekki tjá sig um málið nú í fangelsum. Þeir snúa allir aftur til þegar Fréttatíminn hafði samband: „Við okkar og þurfa að eiga möguleika á því. viljum ekki tjá okkur um neina uppsögn á Á sama tíma þarf að vera eftirfylgni og ákveðnum starfsmanni í fjölmiðlum, hvort full ástæða til að fylgjast vel með sumum sem hann er með dóm á bakinu eða ekki, þessara einstaklinga að afplánun lokinni,“ þannig að við komum ekki til með að taka segir Helgi. þátt í þessum fréttaflutningi. Það er það Hann segir hafa ákveðinn skilning á eina sem þú getur haft eftir mér,“ segir því að fyrirtæki óttist slæmt umtal ef það Kristján. hefur dæmda kynferðisbrotamenn í vinnu. Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur „Við megum samt ekki missa okkur í að segir mikilvægt að samfélagið sem heild dæmdir menn megi aldrei sinna neinni geri upp við sig hvað verði um barnaníðvinnu. Þetta fer stundum út í einhvern inga og aðra kynferðisbrotamenn þegar taugaæsing. Samfélagið þarf að geta viðþeir hafa afplánað dóm sinn. „Þessir einurkennt að þessir einstaklingar geti unnið staklingar eru orðnir „persona non grata“ störf þar sem þeir eru ekki í aðstöðu til að í okkar samfélagi. Þeir hafa málað sig út brjóta af sér,“ segir hann. í horn og þjóðarsálin er búin að úthýsa Erla Hlynsdóttir þeim. Að sumu leyti er það skiljanlegt en erla@frettatiminn.is það getur líka gert illt verra. Þeir þurfa
Helgarferðir
með VITA í haust
DUBLIN
ÍRLANDI
Verð frá 79.900 kr.*
SPÁNI
RÓM
ÍTALÍU
og 12.500 Vildarpunktar
og 12.500 Vildarpunktar
Verð frá 93.500 kr.*
Verð frá 115.900 kr.*
*Verð án Vildarpunkta 89.900 kr.
*Verð án Vildarpunkta 103.500 kr.
*Verð án Vildarpunkta 125.900 kr.
31. okt. – 3. nóv. og 1. – 4. nóv.
3 nætur
31. okt. – 3. nóv.
og 12.500 Vildarpunktar 3 nætur
1. – 5. nóv.
4 nætur
EDINBORG
BRIGHTON
TALLINN
Verð frá 79.900 kr.*
Verð frá 82.900 kr.*
Verð frá 99.900 kr.*
SKOTLANDI
ÍSLENSKA SIA.IS VIT 65159 08/13
MADRID
ENGLANDI
og 12.500 Vildarpunktar
og 12.500 Vildarpunktar
*Verð án Vildarpunkta 89.900 kr.
*Verð án Vildarpunkta 92.900 kr.
17. – 20. okt. 3 nætur 24. – 27./29. okt. 3/5 nætur 7. – 10. nóv. 3 nætur
21. – 24./26. nóv. 3/5 nætur 5. – 8. des. 3 nætur
3. – 6. okt. 14. – 17. nóv. 28. nóv. – 1. des.
3 nætur 3 nætur 3 nætur
24. – 27. okt.
Öll verð eru á mann í tvíbýli. Innifalið: flug, skattar, gisting með morgunverði og íslensk fararstjórn. Ef bókað er á skrifstofu skrifsto bætist við 1.500 króna bókunargjald.
EISTLANDI
3 nætur
4
fréttir
Helgin 16.-18. ágúst 2013
veður
Föstudagur
laugardagur
sunnudagur
breytilegar áttir og víða væta Vestlæg átt með úrkomu á Vverðu landinu, styttir að mestu upp sV-til síðdegis en þurrt N-lands fram eftir degi. Norðlægari á morgun og stöku skúrir, en aftur vestlæg átt og skúrir NV-til á sunnudag. Hiti 8-14 stig.
9
13
14
11
elín björk jónasdóttir
8
11
9
11
10
11
11
vedurvaktin@vedurvaktin.is
9
8
12
11
V 3-8 m/s. skúrir V-til og hiti 8 til 15 stig, hlýjast Na-laNds.
N-læg átt, 3-8 m/s, stöku skúrir syðst og N-til og hiti 9 til 15 stig.
sV-læg átt, 3-8 m/s. skýjað, eN skúrir NV-laNds. hiti 8-12 stig.
höfuðborgarsVæðið: V 3-8 m/s og skúrir. Hiti 9 til 14 stig.
höfuðborgarsVæði: V 3-10 m/s, skúrir og Hiti 9-13 stig.
höfuðborgarsVæði: sV 3-5 m/s. skýjað og stöku skúrir. Hiti 9-12 stig.
lýðheilsa gosdrykkir seldir við sundlaugar
útimarkaður í sólheimum
Íbúasamtök laugardals standa fyrir árvissum útimarkaði á morgun, laugardaginn 17. ágúst, frá klukkan 12 til 17. markaðurinn verður haldinn í sólheimum við skátaheimili skjöldunga í grennd við stóru sólheimablokkirnar. ýmissa grasa mun kenna á söluborðum íbúa og segir í tilkynningu frá samtökunum að ávallt sé mikil stemmning á markaðnum og að eldhresst hæfileikafólk á öllum aldri úr Voga,- Langholts- og Laugarneshverfi muni troða upp og skemmta sér og öðrum við leik og söng. -dhe
Í nær öllum sundlaugum höfuðborgarsvæðisins eru sykraðir gosdrykkir seldir. Næringarfræðingur hjá Embætti landlæknis segir mikilvægt að ungmenni hafi aðgang að hollum mat og drykk í íþróttamannvirkjum og að framsetning og framboð hafi úrslitaáhrif varðandi það hvaða matvara sé valin. Ljósmynd/Hari
mun fleiri hafa skráð sig leiks í reykjavíkurmaraþoni nú en á sama tíma í fyrra.
stefnir í metþátttöku í reykjavíkurmaraþoni „Við erum mjög spennt. Þetta verður þrítugasta hlaupið og auðvitað verður ennþá skemmtilegra ef það verður metþátttaka,“ segir gerður Þóra Björnsdóttir, starfsmaður reykjavíkurmaraþons. rúm vika er nú í hlaupið og skráning hefur gengið framar vonum. að sögn gerðar höfðu tæplega 8.400 manns skráð sig til leiks í gærmorgun, fimmtudagsmorgun. Það er 42 prósent meira en á sama tíma í fyrra. „Þetta er mikil aukning en við reynum að taka þessu með fyrirvara. Þróunin hefur verið þannig síðustu ár að fólk er
fyrr á ferðinni að skrá sig. Við búumst vissulega við einhverri aukningu en kannski ekki að hún verði 42 prósent,“ segir gerður en 13.410 manns voru skráðir í hlaupið í fyrra. mikil aukning hefur sömuleiðis verið í söfnun áheita á hlaupastyrkur. is. „Áheitasöfnunin er á blússandi ferð. Heildartalan er nú í 26,5 milljónum króna en á sama tíma í fyrra stóð hún í 11,5 milljónum. Þetta er ótrúlega mikil aukning,“ segir gerður. alls söfnuðust tæpar 46 milljónir króna í fyrra. Féð rennur allt til góðgerðarmála. -hdm
Hágæða útiljós frá Svíþjóð
Óhollusta á sundstöðum Á nær öllum sundstöðum höfuðborgarsvæðisins eru seldir sykraðir gosdrykkir og á nokkrum þeirra einnig sælgæti. að sögn næringarfræðings hjá Embætti landlæknis eru forstöðumenn íþróttamannvirkja meðal þeirra sem sinna mikilvægu hlutverki varðandi næringu barna og ungmenna en rannsóknir hafa sýnt að íslensk börn borði of lítið af ávöxtum og grænmeti og drekki of mikið af sykruðum gos- og svaladrykkjum.
aSkoðið úrvalið á
f þeim sautján almenningssundlaugum sem eru á höfuðborgarsvæðinu eru aðeins fjórar þar sem ekki eru seldir sykraðir gosdrykkir; Sundhöll Hafnarfjarðar, Salalaug í Kópavogi, Klébergslaug og Varmárlaug í Mosfellsbæ. Aðrir sundstaðir bjóða upp á ýmsa óhollustu, svo sem sykraða gosdrykki, sælgæti, pylsur, snakk og kökur. Að sögn Elvu Gísladóttur, næringarfræðings og verkefnisstjóra hjá Embætti landlæknis, er mikilvægt að ungmenni hafi aðgang að hollum mat og drykk í íþróttamannvirkjum og að framsetning og framboð hafi úrslitaáhrif á það hvaða matvara verður fyrir valinu hverju sinni. „Til að bæta mataræði barna gegn ryði og tæringu og ungmenna er mikilvægt að margir taki höndum saman og hafa forsvarsmenn og þjálfarar íþróttafélaga og starfsfólk íþróttamannvirkja þar mikilvægu hlutverki að gegna,“ segir Elva. Árið 2009 sendi Lýðheilsustöð tillögur til íþróttafélaga og forstöðufólks íþróttamannvirkja þar sem meðal annars kemur fram að mikilvægt sé að í íþróttamannvirkjum sé ávallt hægt að velja hollan kost, svo sem gegn ryðiávexti, og tæringu grænmeti og samlokur með hollu áleggi. Rannsókn Rannsóknarstofu í næringarfræði á Landspítalanum frá árinu 2003 til 2004 sýndi að níu ára börn drekka að meðaltali tvo og hálfan lítra af gos- og svaladrykkj-
www.grillbudin.is
25 ára ábyrgð
Opið til kl. 14 laugardag
www.grillbudin.is
Smiðjuvegi 2, Kóp - S. 554 0400
25 ára ábyrgð
um á viku og fimmtán ára börn tæplega fjóra lítra. Hafnarfjarðarbær hefur ekki mótað sér stefnu um veitingar á sundstöðum og í Ásvalla- og Suðurbæjarlaug eru sjálfsalar þar sem gosdrykkir, súkkulaði, hlaup, kökur, snakk og önnur óhollusta er seld. Samkvæmt upplýsingum frá Steinunni Þorsteinsdóttur, upplýsingafulltrúa bæjarins, eru sjálfsalarnir á vegum Sundfélags Hafnarfjarðar og hluti af fjáröflun þess. Í Salalaug í Kópavogi eru ekki seldir sykraðir gosdrykkir en í Sundlaug Kópavogs eru tveir gossjálfsalar. Að sögn Unu Maríu Óskarsdóttur, formanns íþróttaráðs Kópavogs, er nú verið að vinna að íþrótta- og lýðheilsustefnu bæjarins. „Stefna bæjarins þarf að vera skýr um að í íþróttamannvirkjum bæjarins sé ekki boðið upp á óhollustu. Sundlaugar eiga að vera heilsusamlegir staðir,“ segir Una María. Veitingasala hjá sundstöðum Reykjavíkurborgar var tekin til endurskoðunar árið 2007 eftir tillögum dr. Önnu Sigríðar Ólafsdóttur, næringarfræðings. „Meginstefnan er hafa holla drykki og matvöru á
boðstólum. Gosdrykkir eru vissulega seldir en þess er gætt að raða í kæliskápa og glerhillur sem snúa að viðskiptavinum með þeim hætti að hollari drykkir séu ávallt sýnilegri. Allt sælgæti var tekið úr sölu þó á sumum stöðum sé enn hægt að fá eitthvað súkkulaði eða súkkulaðikex og orkustangir,“ skrifaði Steinþór Einarsson, skrifstofustjóri íþróttasviðs Reykjavíkurborgar, í svari til Fréttatímans. Mosfellsbær hefur sett sér sérstaka lýðheilsustefnu en í henni er ekki kveðið sérstaklega á um veitingar á sundstöðum. Í báðum sundlaugum bæjarins eru seldir ávextir og aðrar hollar vörur en í Varmárlaug eru ekki seldir sykraðir gosdrykkir. Í Lágafellslaug er auk hollra matvara boðið upp á gosdrykki, pylsur, ís, súkkulaði og kökur. Að sögn Aldísar Stefánsdóttur, forstöðumanns þjónustu- og upplýsingamála hjá Mosfellsbæ, er reynslan sú að fólk vilji kaupa ís og gos eftir sund. „Íþróttamannvirki eru yfirleitt rekin með tapi og veitingasalan er þeirra tekjulind.“
Sundlaugar eiga að vera heilsusamlegir staðir.
dagný hulda erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
24 OPIÐ
NÝTT
KORTATÍMABIL
TÍMA
SKEIFAN
SKÓLINN BYRJAR Í A4 MIKIÐ ÚRVAL AF EXPLORE TÖSKUM
Skólatöskur · Léttar og sterkar töskur · Liggja þétt að hryggnum og mjöðmunum · Hlífa bakinu · Tvær töskur í einni, Betri f áfestanleg íþróttataska í stíl fylgir yr af iðju ir bakið þjálfa · Axlaólar breiðar og bólstraðar
SAMÞ YKKT
1.599-
Pennaveski
sta æla Vins kleður stro landi! á Ís
Allt í pennaveskið
Angry Birds
Verð frá
2.499-
HVER ER ÞI N LITUR N ? Litalínur
Pennaveski
Allt í stíl
Með allskonar góðgæti
www.a4.is / sími 580 0000 A4 Skeifunni 17 / A4 Smáratorgi 1 / A4 Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði A4 Dalsbraut 1, Akureyri / A4 Miðvangi 13, Egilsstöðum / A4 Austurvegi 65, Selfossi Sjá má afgreiðslutíma verslana A4 á www.a4.is
OPIÐ MIÐN TIL Í A4 S ÆTTIS MÁ TORG RAI
6
fréttir
Helgin 16.-18. ágúst 2013
Skólamál Heilbrigði og velferð SkólabarNa
Ráðstefna um heilsueflandi grunnskóla Embætti landlæknis stendur fyrir ráðstefnu um Heilsueflandi grunnskóla í dag, föstudag. Ráðstefnan er haldin í samstarfi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Í nýrri Aðalnámskrá um grunnskóla er heilbrigði og velferð einn af grunnþáttum menntunnar og mun verkefnið Heilsueflandi grunnskóli auðvelda skólum að setja sér viðmið og markmið til að efla sig í þeim þætti. Heilsueflandi grunnskólar setja sér heildræna stefnu í heilsu- og velferðarmálum sem snýr að nemendum og starfsfólki í samstarfi við heimili og nærsamfélag. Á ráðstefnunni verður boðið upp á fyrirlestra og fræðsluerindi fyrir hádegi en málstofur um áhersluþætti Heilsueflandi grunnskóla eftir hádegi. -sda
Haust 8
8. - 17. október
Netglæpir Símtöl og tölvupóStar til íSleNdiNga
Töfrar Dólómítanna Í þessari ferð njótum við einstakrar fjallafegurðar og litadýrðar haustsins í Suður Tíról á Ítalíu, förum á glæsilega tónleika með“Kastelruther Spatzen“ og endum í Tíról í Austurríki. Verð: 228.700 kr. á mann í tvíbýli. Mjög mikið innifalið!
Fararstjóri: Íris Sveinsdóttir Spör ehf.
Bókaðu núna á baendaferdir.is Sími 570 2790 bokun@baendaferdir.is Síðumúla 2, 108 Reykjavík
Ný sending Gallabuxur á 6.900 kr.
Jón Kristinn Ragnarsson segir mikilvægt að skipta reglulega um lykilorð á netinu, sérstaklega sé sama lykilorðið notað á mörgum stöðum. Ljósmynd/Hari.
Enginn á von á að verða fyrir netglæp
2 litir: dökkblátt og milliblátt Stærð: 38 - 48 Stretch Og ÚTSALAN heldur áfram 50% afsláttur
Tölvupóstar þar sem reynt er að svíkja fé af fólki eru yfirleitt sagðir frá Nígeríu svo hægt sé að grisja út fólk sem er á varðbergi því sá sem trúir því að hann geti hjálpað til að við að ná arfi látins frænda í Nígeríu hefur sýnt fram á að vera auðtrúa. Sérfræðingur í netöryggi telur að séu íslenskir glæpamenn ekki þegar byrjaðir að stunda glæpi á netinu sé stutt í það.
“Kryddaðu” fataskápinn með fatnaði frá
J
Ný verslun l Næg Bílastæði l Engir stöðumælar Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á
síðuna okkar
Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 11-16
Á dögunum var hringt í hóp fólks hér á landi og voru það glæpamenn sem sögðust vera frá Microsoft í Bretlandi.
ón Kristinn Ragnarsson, sérfræðingur í netöryggi, segir innihald svokallaðra Nígeríu-tölvupósta fyrst og fremst höfða til forvitni og græðgi fólks. „Nígeríu-tölvupóstar eru yfirleitt á illa skrifaðri ensku og fólki talin trú um að fyrir lítið viðvik og smátt fjárframlag geti það grætt mikinn pening. Póstarnir eru sagðir frá Nígeríu svo hægt sé grisja auðtrúa fólk úr hópi viðtakenda. Sá sem trúir að hann geti bjargað arfi látins frænda í Nígeríu er ansi auðtrúa og þannig er hægt að skilja hafrana frá sauðunum, ef svo má segja.“ Í slíkum Nígeríu-póstum er fólk beðið að millifæra ákveðna upphæð á reikning í útlöndum sem sagt er að nota eigi til að múta eftirlitsmönnum til að ná arfi eða öðru sem viðkomandi er lofað en kemur aldrei. Vegna gjaldeyrishafta hér á landi sé þó erfiðara en áður að millifæra háar upphæðir til útlanda, hvort sem það er með hefðbundinni millifærslu eða PayPal greiðslu. „Þegar kreditkortanúmerum er stolið eru kortin yfirleitt ekki tæmd í einni færslu heldur með nokkrum minni.“ Jón telur að séu íslenskir glæpamenn ekki þegar byrjaðir að stunda slíka starfsemi sé stutt í það þar sem samstarf alþjóðlegra glæpasamtaka nái yfir flest svið. Á netinu eru netföng notenda víða og því er auðvelt að safna saman upplýsingum. Ein auðveldasta leiðin fyrir netglæpamenn að auðgast er að notast við illa fengin kreditkortanúmer því þau er hægt að nota um allan heim. Á dögunum var hringt í hóp
fólks hér á landi og voru það glæpamenn sem sögðust vera frá Microsoft í Bretlandi. Fólki var tjáð að komið hefði fram í kerfi Microsoft að tölva þess væri yfirfull af vírusum og því boðið að kaupa vírusvörn og greiða fyrir með kreditkorti auk þess sem svokölluð óværa var sett í tölvurnar sem gerir það að verkum að jafnvel þó kortanúmer sé ekki gefið upp er samt mögulegt fyrir glæpamanninn að finna það í tölvunni. „Slík símtöl eru nátengd Nígeríu tölvupóstunum þó svo að í þeim sé gengið lengra. Það á enginn von á því að fá svona símtal og því síður að trúa því sem sagt er. Svo trúir fólk því að það sé vírus í tölvunni og að þetta sé fínt tilboð en ég veit um tilvik hér á landi þar sem fólk trúði þessu.“ Að sögn Jóns Kristins er alltaf líklegra að fólk treysti því sem fram kemur í slíkum póstum eða símtölum ef sýnt er fram á að sá sem hefur samband sé með upplýsingar um viðkomandi, svo sem um aldur, kyn eða heimilisfang. Þegar brotist er inn í tölvukerfi er hægt að stela milljónum notendanafna og annarra upplýsinga og selja og er innbrotið í Playstation Network árið 2011 talið eitt af þeim stærstu sinnar tegundar. „Upplýsingar um notendur voru fljótt komnar á netið þar sem óprúttnir aðilar gátu misnotað þær.“ Jón segir því brýnt að skipta reglulega um lykilorð á netinu, sérstaklega sé sama lykilorðið notað á mörgum stöðum. Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
8
fréttir
Helgin 16.18. ágúst 2013
FerðaMál heiMsókn Í hellisheiðarvirkjun hluti aF náMseFni Í jarðFr æði
Ásókn erlendra nema í Hellisheiðarvirkjun maria@ frettatiminn.is
Um 80 til 90 skólahópar heimsækja Hellisheiðarvirkjun yfir árið. Flestir hópar koma frá Bretlandi en einnig frá Þýskalandi, Norðurlöndunum og í auknum mæli frá Bandaríkjunum. „Það er alltaf gaman að fá þau og krakkarnir eru áhugasamir og finnst jarðhitanýtingin eins og öllum sem hingað koma auðvitað stórmerkileg sem hún er svo sannarlega,“ segir Helgi Pétursson verkefnastjóri ferðamála hjá Orkuveitunni. „Ferðirnar eru oft hluti af námi í til dæmis landafræði, jarðfræði, umhverfisgreinum en Ísland
er auðvitað sýningargluggi fyrir jarðfræði,“ segir Helgi. Skólahóparnir segir Helgi að komi bæði úr framhaldsskólum sem og háskólum og að breiddin sé mikil því að nemarnir komi bæði úr ríkisreknum skólum sem og einkaskólum. Helgi telur að margir af þessum skólum geti skipulagt ferðir til Íslands vegna Evrópustyrkja. Segir Helgi að skoðunarferðirnar um Ísland séu hluti af námi sem þau taki alvarlega. „Þau ferðast mikið á Suðurlandi og fara í fjölbreytta túra, fara að skoða jökla og fara í gönguferðir,“ segir Helgi.
Ferðaþjónusta Íslendingar Fá góða einkunn Í Ferðaþjónustu
Fiskafli jókst í júlí
Tæplega 100.000 farþegar
Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum júlímán uði var 0,8% meiri en í júlí 2012. Það sem af er árinu veiddist 0,1% meiri afli en á sama tímabili árið 2012, sé aflinn metinn á föstu verði. Aflinn nam alls 101.444 tonnum í júlí 2013 samanborið við 113.051 tonn í júlí 2012. Botnfiskafli jókst um tæp 2.800 tonn frá júlí 2012 og nam tæpum 27.100 tonnum. Þar af var þorskaflinn tæp 13.200 tonn, sem er aukning um tæp 2.900 tonn frá fyrra ári. Ýsuaflinn nam rúmum 1.700 tonnum sem er 295 tonnum minni afli en í júlí 2012. Karfaaflinn nam tæpum 4.000 tonnum í júlí 2013 sem er rúmlega 1.200 tonna meiri afli en í fyrra. Rúm 5.000 tonn veiddust af ufsa sem er 170 tonna aukning frá júlí 2012. sda
Talið er að hátt í 95 þúsund manns muni koma til Reykjavíkur á skemmiferðaskip um í sumar. Markaðs stjóri Faxaflóahafna segir að mjög hátt hlutfall farþega nýti sér skipulagðar ferðir og þeir sem geri það ekki hafi rúman tíma til að heimsækja borgina. Evrópubúar vilja frekar fara í ferðir á meðan fleiri Bandaríkjamenn vilja taka því rólega í borginni.
Fyrrum fréttamaður til aðstoðar Benedikt Sigurðsson hefur verið ráðinn að stoðarmaður Sigurðar Inga Jóhanns sonar, sjávarútvegs og land búnaðarráð herra. Hann hefur störf í ráðuneytinu í dag, 15. ágúst 2013. Þetta kemur fram á vef atvinnuvegaráðuneytisins. Benedikt hefur starfað sem sviðsstjóri ytri og innri samskipta Actavis á Íslandi undanfarin ár og sat einnig í framkvæmdastjórn fyrir tækisins. Hann var áður aðstoðarmaður formanns Framsóknarflokksins, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fjölmiðlafulltrúi Kaup þings banka, en lengst af starfaði hann sem fréttmaður á fréttastofu Sjónvarpsins. Benedikt hefur bakkalárgráðu í sagn fræði frá Háskóla Íslands. Hann er í sambúð með Dagnýju Baldvinsdóttur, hjúkrunarfræðingi og starfsmanni Actavis og þau eiga saman þrjú börn.
Hellisheið arvirkjun laðar til sín erlenda nema.
Tálknafjarðarhreppur leitar kvenna í Útsvarið Tálknafjarðarhreppi stendur til boða að taka þátt í spurningakeppninni Útsvari á Rúv í vetur og leitar sveitarstjórinn, Indriði Indriðason, nú logandi ljósi að síðasta keppandanum í þriggja manna lið hreppsins, að því er kemur fram í frétt á vef Bæjarins besta. Þar segir að skila eigi inn nöfnum í næstu viku og að hugmynd sveitarstjórans hafi verið sú hafa aðeins konur í liðinu eða að minnsta kosti í meiri hluta en að erfiðlega hafi gengið að fá þær til þátttöku. „Mér hefur þótt leiðinlegt að sjá að í öllum liðum nema einu eða tveimur hafi annað hvort bara ein kona eða engin," segir Indriði í viðtali við bb.is. Sveitarstjór inn hvetur konur í sveitarfélaginu því til að hafa samband hafi þær áhuga á þátttöku í Útsvarinu. dhe
Skemmtiferðaskip við Reykjavíkurhöfn. Hafnir í Reykjavík geta tekið á móti stærsu skemmtaferðaskipum heims.
M
iðað við stærð skipanna munu koma hingað um 95 þúsund manns í sumar en í fyrra komu um 91 þúsund manns,“ segir Ágúst Ágústsson markaðsstjóri Faxaflóahafna. Ágúst segir að öllum farþegum skemmtiferðaskipanna séu boðnar skipulagðar ferðir um landið en Atlantik Tours og Iceland Travel hafa þjónustað skipin að mestu leyti. „Um 80% farþega á skemmtaferðaskipum frá Evrópu fara í ferðir upp á Gullfoss og Geysi, Bláa Lónið og fleiri skipulagðar ferðir. En nokkuð færri farþegar á skemmtaferðaskipum frá Bandaríkjunum vilja fara í skipulagðar ferðir meðan þeir eru hér á landi, um 50-60% þeirra fara í ferðir. Þeir farþegar sem ekki fara í ferðir hafa tíma til að kíkja í miðbæinn sem og verslunarmiðstöðvar. Stór hluti farþega er á Íslandi í tvo daga og eina nótt og þau hafa mun meiri tíma núna en áður til að versla sem þykir mjög gott,“ segir Ágúst. Ágúst segir að ferðaskrifstofurnar hafi sinnt starfi sínu mjög vel. „Við gerum kannanir á ánægju farþega og yfirleitt eru menn mjög ánægðir með dvölina. Og miðað við að hér séu stundum þrjú til fjögur þúsund manns á einum degi, þá er ótrúlegt hvað starfsfólki ferðaskrifstofa tekst að finna rútur og leiðsögumenn talandi á alls konar tungumálum,“ segir Ágúst.
„Við erum að markaðssetja Reykjavík og vinnum í því að fá skipafélögin til þess að sigla hingað og það er mjög hörð samkeppni við Evrópu. Norsku firðirnir eru náttúrulega mjög vinsælir sem og Skotland og Bretland. Vöxturinn hefur verið jafn og stöðugur hjá okkur og nú eru að koma hátt í 90 skip til okkar í sumar þannig að þetta gengur ágætlega,“ segir Ágúst. Þórhildur Sigurðardóttir verkefnastjóri hjá Atlantik segir að á stærstu dögum í sumar hafi um 60 til 70 leiðsögumenn verið að vinna í ferðum sem skipulagðar voru fyrir farþega skemmtiferðaskipanna og að stundum myndist þörf fyrir leiðsögumenn sem kunna portúgölsku og ítölsku. „Þegar við erum með fjögur skip þá geta dagarnir orðið erfiðir og snúið getur þá verið að finna þýskumælandi leiðsögumenn en það reddast samt alltaf,“ segir Kristín Sævarsdóttir verkefnastjóri hjá Atlantik. Kristín segir að Atlantik reyni oft að bjóða upp á alls konar ferðir en meirihluti farþega skipanna vilji fara í hefðbundnar rútuferðir í stað ævintýraferða. María Elísabet Pallé maria@frettatiminn.is
Kia Sportage EX Árgerð 2012, 136 hestafla dísilvél, sjálfskiptur, fjórhjóladrifinn, ekinn 30 þús. km. 6 ár eftir af ábyrgð. Álfelgur, aksturstölva, hraðastillir, hiti í öllum sætum, loftkæling, fjarlægðarskynjarar að framan, fjarstýrðar samlæsingar, þjófavörn og margt fleira. Eyðir aðeins 6,9 l/100 km í blönduðum akstri.*
Tilboðsverð 5.490.000 kr. Mánaðarleg afborgun 38.500
-
Gæða bíll
ASKJA NOTAÐIR BÍLAR
kr.**
*Skv. uppgefnum meðaleyðslutölum frá framleiðanda. **M.v. 65% útborgun eða uppítökubíl að sambærilegu verðmæti og bílasamning ERGO í 72 mánuði. 9,7% óverðtryggðir vextir. Árleg hlutfallstala kostnaðar 11,96%.
Kletthálsi 2 · 110 Reykjavík · Sími 590 2160 · www.notadir.is
Opið virka daga kl. 10-18
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 3 - 2 0 6 3
María Elísabet Pallé
Ný kynslóð af MacBook Air Er til betra námstæki? Ný kynslóð af MacBook Air Ný kynslóð af MacBook Air Batterí sem endist í allt að 12 klst. Þarf að segja eitthvað meira?
Batterí sem endist í allt að 12 klst. Þarf að segja eitthvað meira? Batterí sem endist í allt að 12 klst. Þarf að segja eitthvað meira?
Ný kynslóð af MacBook Air Batterí sem endist í allt að 12 klst. Þarf að segja eitthvað meira?
MacBook Air 11” frá 179.900 kr. MacBook Air 11” Air 11” MacBook MacBook Air 11” frá 179.900 kr. frá 179.900 kr. frá 179.900 kr.
MacBook Air 13” frá 209.900 kr. MacBook Air 13” MacBook Air 13” MacBook Air 13” frá 209.900 kr.frá 209.900 kr. frá 209.900 kr.
Fjórða kynslóð Intel örgjörva. Nýtt Wi-Fi (802.11ac). Hraðari flash gagnageymsla.
Fjórða kynslóð Intel örgjörva. Nýtt Wi-Fi (802.11ac). Hraðari flash gagnageymsla. Fjórða kynslóð Intel örgjörva. Nýtt Wi-Fi (802.11ac). Hraðari flash gagnageymsla. FjórðaFullt kynslóð Intel örgjörva.aukahlum. Nýtt Wi-Fi (802.11ac). flash gagnageymsla. af spennandi KomduHraðari og fiktaðu. Allt að 25% afsláttur af ZooGue og Ültra-Case vörum þessa dagana.
Fullt af spennandi aukahlum. Komdu og fiktaðu. Alltaf aðspennandi 25% afsláttur af ZooGue og Ültra-Case vörum þessa Fullt aukahlutum. Komdu ogdagana. fiktaðu. Fullt af spennandi aukahlum. Komdu og fiktaðu. Fullt af spennandi aukahlum. Komdu og fiktaðu. Wahoo BlueHR
Allt að 25% afsláttur af ZooGue og Ültra-Case vörum þessa dagana. Allt að 25% afsláttur af ZooGue og Ültra-Case vörum þessa dagana.
Það er allt að gerast.
iPhone 5 frá 114.900
Phillips Hue þráðlaust ljósakerfi 44.900 kr.
Þráðlaus púlsmælir Wahoo f. iPhone 4S BlueHR og 5 frá 13.990
Apple TV 21.900 kr.
Wahoo BlueHR Wahoo BlueHR
erð og sam ðv
jónusta, gó ðþ
Gó
jónusta, góþjónusta, gó ðþ ð s u jón ta, gó ðþ
agsleg ábyr fél agsleg ábyér lagsleg ábyr fél f
erð og sam ðv
erð og sam ðv erð og sam ðv
agsleg ábyr fél
Opið mán. - mið. 10-18.30 fim. 10-21 Opið fös. Opið 10-19 mán. - mið. 10-18.30 lau. 10-18 mán. fim. 10-21- mið. 10-18.30 sun.10-19 13-18 fim. 10-21 fös. 10-19 lau. fös. 10-18 10-18 sun.lau. 13-18 sun. 13-18 gð
gð
Gó
gð
Gó
gð
Gó
Það er allt að gerast.
Það er allt að gerast.
Það er allt að gerast.
Opið
iPhone 5 mán. - mið. 10-18.30 Phillips Hue fim. 10-21 109.900 fös. 10-19 þráðlaust ljósakerfi frá 114.900 iPhone 5 lau. 10-18 Phillips 44.900 kr. Hue sun. 13-18 iPhone 5 Phillipsljósakerfi Hue frá 114.900 þráðlaust frá 114.900 þráðlaust ljósakerfi 44.900 kr. í Kringlunni 44.900 kr.
Þráðlaus púlsmælir 566 8000 f. iPhone 4S og 5 istore.is Þráðlaus frá 13.990 púlsmælir Þráðlaus púlsmælir f. iPhone 4S og 5 f. iPhone 4S og 5 frá 13.990 frá 13.990
Við viljum að þú brosir þegar þú kemur til okkar. Þess vegna bjóðum við góð verð, ljúft viðmót og faglega þjónustu. Að auki renna 1000 kr. af hverju seldu tæki í styrktarsjóð sem úthlutar hreyfihömluðum börnum iPad í hverjum mánuði.
Apple TV 21.900 kr. Apple TV Apple 21.900 kr. TV 21.900 kr.
566 8000 566 8000 istore.is 566 8000
í Kringlunni
istore.is istore.is
í Kringlunni í Kringlunni Við viljum að þú brosir þegar þú kemur til okkar. Þess vegna bjóðum við góð verð, ljúft viðmót og faglega þjónustu. Að auki renna 1000 kr. af hverju seldu tæki í styrktarsjóð sem úthlutar hreyfihömluðum börnum iPad í hverjum mánuði. Við viljum að þú brosir þegar þú kemur til okkar. Þess vegna bjóðum við góð verð, ljúft viðmót og Við viljum að þú brosir þegar þú kemur okkar.seldu Þess tæki vegna bjóðum við góð ljúfthreyfiviðmót og faglega þjónustu. Að auki renna 1000 kr. aftilhverju í styrktarsjóð semverð, úthlutar faglegabörnum þjónustu. Aðí hverjum auki renna 1000 kr. af hverju seldu tæki í styrktarsjóð sem úthlutar hreyfihömluðum iPad mánuði. hömluðum börnum iPad í hverjum mánuði.
10
fréttaskýring
Helgin 16.-18. ágúst 2013
Velferð Herdís storga ard segir litla Virðingu borna fyrir slysaVörnum barna
Slysavarnir barna í fjársvelti Að óbreyttu hættir Herdís Storgaard störfum fyrir Landlæknisembættið um áramótin. Þar stendur til að auglýsa nýja stöðu slysa- og ofbeldisvarnafulltrúa sem Herdísi hugnast ekki. Herdís segir litla virðingu borna fyrir slysavörnum barna, málaflokkurinn sé fjársveltur og það er nú í höndum heilbrigðisráðherra og landlæknis hvort hún heldur áfram störfum.
H
erdís Storgaard er í hugum margra samnefnari fyrir slysavarnir barna enda hefur hún undanfarin 22 ár stýrt verkefninu Árvekni - slysavarnir barna og opnaði Miðstöð slysavarna barna. Nú eru blikur á lofti varðandi framtíð verkefnisins, Herdís óskaði eftir fundi með heilbrigðisráðherra og í vikunni fóru þau saman yfir stöðuna. Til stendur að leggja niður Miðstöðina um áramótin og búa auglýsa nýja stöðu slysa- og of beldisvarnafulltrúa hjá Landlæknisembættinu, stöðu sem Herdísi hugnast ekki. „Ég ætla ekki að sækja um þessa stöðu. Slysavarnir barna eru stór og viðamikill málaflokkur og mér finnst furðulegt að ætla að slengja honum saman við ofbeldisvarnir. Það er alls ekki nóg að einn starfsmaður sinni þessu öllu. Þar að auki skiptir máli að þetta sé grasrótarstarf en ekki of tengt stjórnsýslunni,“ segir Herdís. Þetta álit sitt hefur hún einnig kynnt fyrir landlækni. Hún reiknar með því
Herdís Storgaard hefur starfað að slysavörnum barna á Íslandi í 22 ár og einnig liðsinnt erlendum stjórnvöldum við að fyrirbyggja slys. Hún segist ekki búin að missa neistann. Mynd/Hari
að fá svar frá heilbrigðisráðuneytinu um miðjan september um hvert framhaldið verður. „Það er betra að vita þetta sem fyrst til að ég geti tilkynnt heilsugæslunni ef ég hætti með námskeiðin mín og fólk geti gert ráðstafanir,“ segir hún.
Ókeypis námskeið fyrir foreldra
Herdís stýrði Forvarnahúsi Sjóvá um tíma en við eigendaskipti um 2010 var Forvarnahúsið lagt niður. Henni var boðin önnur staða en hún kaus að einbeita sér áfram að slysavörnum barna. 2011 gerði hún samning við Landlæknisembættið og opnaði Miðstöð slysavarna barna í Borgartúni þar sem er búið að innrétta Öruggasta heimilið. „Ég er í nánu samstarfi við heilsugæsluna og öllum sem eiga von á barni eða hafa nýlega eignast barn er boðið á ókeypis 90 mínútna námskeið. Í byrjun var aðsóknin dræm en núna eru biðlistar. Stjórnsýslan virðist ekki sjá tilgang með þessum námskeiðum en það allra mikil-
vægasta er að ná til fólks þannig að það breyti hegðun sinni þegar því er sýnt mikilvægi þess. Það er ekki nóg að lesa bara upplýsingar á netinu, eins og virðist vera stefnan hjá stjórnvöldum,“ segir hún. Fyrsta árið sem hún rak Miðstöð slysavarna barna, árið 2011, fékk hún 4 milljónir frá Landlæknisembættinu samkvæmt samningi. Í árslok gerði embættið annan samning við hana fyrir árið 2012, aftur upp á 4 milljónir. „Ég benti þeim á að þetta væri ekki nóg en embættið hafði ekki meira fé til að láta miðstöðina hafa. Þá leitaði ég til velferðarráðuneytisins og Guðbjartur Hannesson ákvað að bæta við tveimur milljónum. Í lok árs 2012 vildi Læknisembættið ekki endurnýja samninginn. Ég fór þá á fund Guðbjarts sem sagðist vera tilbúinn til að láta Landlæknisembættið hafa 4 milljónir á móti þeim 4 millljónum sem embættið hafði til slysavarna barna, gegn því að ég færi að vinna þar. Mín laun á þessu ári koma því frá Landlæknis-
Ég fæ að meðaltali 17 fyrirspurnir á hverjum degi og hluti þeirra kemur frá opinberri stjórnsýslu.
Banaslys barna Heimild: Slysavarnafélagið Landsbjörg
8
6
4
2
0 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010
2011
2012
2013 * það sem af er ári
embættinu en rekstur á húsinu er fjármagnaður með styrkjum,“ segir Herdís. Að óbreyttu lýkur þessu starfi hennar um áramótin. „Ég er ekki vongóð,“ segir hún.
Nýjar tegundir banaslysa
Herdís segir sorglegt hversu lítil virðing sé borin fyrir slysavörnum barna og hún hafi alla tíð þurft að berjast mikið fyrir þeim litlu peningum sem varið hafi verið í málaflokkinn. Herdís byrjaði að vinna að slysavörnum barna eftir að ríkisstjórnin fór í sérstakt átak í að efla slysavarnirnar árið 1991. Frá því þá hefur banaslysum barna á Íslandi fækkað um 65% en þeim hefur aftur fjölgað á síðustu tveimur árum. Flest slysin voru drukknunarslys og eru þau orðin afar fátíð í dag eftir að reglur um eftirlit á sundstöðum voru hertar og aldursviðmið barna sem fara ein í sund hækkað. „Nú eru komin ný slys, í landbúnaði og í frítíma þar sem börn eru á farartækjum. Þetta eru ekki bara dauðaslys en frítími er orðinn öðruvísi en hann var og mun áhættusæknari. Ég er ekki að segja að það eigi ekki að stunda áhættusam iðju en það verður að meta hættuna. Dauðaslys eiga sér vart stað í sundi lengur. Þau gerast í fríinu,“ segir hún. Meðal annarra verkefna sem Herdís sinnir í slysavörnum barna er að halda námskeið fyrir hjúkrunarfræðinga á ung- og smábarnadeildum sem og ljósmæður. Með haustinu hefjast einnig námskeið fyrir hjúkrunarfræðinga í grunnskólum sem Herdís leggur áherslu á að ljúka fyrir áramót. Þá bendir hún á tvískinnunginn í því að yfirvöld vilji ekki fjármagna málaflokkinn en nýta sér samt þjónustu hennar. „Stór hluti af starfi mínu er ráðgjöf. Ég fæ að meðaltali 17 fyrirspurnir á hverjum degi og hluti þeirra kemur frá opinberri stjórnsýslu.“
Virðingarleysi gagnvart starfinu
Í kring um 1998 fékk Evrópusambandið flest aðildarríki og nokkur að auki til að taka saman upplýsingar um slysavarnastarf í landinu. Í framhaldinu var fulltrúum þriggja landa boðið að halda fyrirlestur og fór Herdís þá út og sagði frá starfi sínu á Íslandi. Á síðasta ári voru kynntar niðurstöður rannsóknar á slysavörnum barna í 31 landi Evrópu og var Ísland þar í öðru sæti. Þar var þó gagnrýnt að fjárveitingar til málefnisins hefði dregist saman eftir efnahagshrunið. En árangurinn sem náðst hefur í málaflokknum er ótvíræður og Herdís undrast að leggja eigi verkefnið niður. „Mér finnst þetta í raun virðingarleysi gagnvart því sem ég hef gert. Það er enginn hvati fyrir því að standa sig vel. Skilaboðin sem ég er að fá eru að árangur skiptir ekki máli. Eftir að niðurstöður evrópsku rannsóknarinnar voru kynntar var enginn sem sagði „Gott hjá þér.“ Ég hef hins vegar fengið fyrirspurnir frá öðrum löndum. Ég tók út kennsluefni vegna öryggis barna í bílum fyrir yfirvöld í Ástralíu og nýlega aðstoðaði ég spænska heilbrigðisráðuneytið við slysavarnir í sundlaugum.“ Herdís segir margt óunnið þegar kemur að slysavörnum barna á Íslandi en hún fer ekki í ný verkefni að svo stöddu. „Það getur verið lýjandi að vinna í þessum málaf lokki. Ég hef mætt mikilli andstöðu og oft þurft að hjóla í stjórnvöld til að koma málum áfram. En ég er ekki búin að missa neistann. Mér finnst enn eins gaman að mæta í vinnuna og þegar ég byrjaði. Þetta starf gefur líka mikið. Framhaldið er nú í höndum annarra,“ segir hún. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
heimkaup.is
NÚ ERU
INNKAUPALISTAR GRUNNSKÓLANNA KOMNIR Á HEIMKAUP.IS Veldu þinn skóla á heimkaup.is og kláraðu dæmið á 5 mínútum
1
2 FARÐU Á HEIMKAUP.IS
3 SMELLTU Á „SKÓLAR“ Á FORSÍÐU
4 VELDU LANDSHLUTA EÐA HVERFI
5 FINNDU RÉTTAN SKÓLA
6 VELDU RÉTTAN BEKK
ÞÚ BORGAR, VIÐ SENDUM
Innkaupalistar flestra grunnskóla eru komnir inn á Heimkaup.is. Athugaðu hvort þú finnir þinn skóla hjá okkur, hakaðu svo í þinn bekk og réttu reitina og skóladótið er komið heim að dyrum. Þægilegt og áreiðanlegt. EINFALT OG ÞÆGILEGT HEIMADÆMI SEM ALLIR GETA LEYST.
Örugg vefverslun
Hagstætt verð
Hraðsending
Sendum um allt land
132119
heimkaup.is
•
Smáratorgi 3 / 201 Kópavogi / 550 2700
SÍA
*Sjá nánar um sendingarmöguleika og skilmála um heimsendingar á heimasíðunni, www.heimkaup.is
•
innan höfuðborgarsvæðisins*
ALDREI MINNA EN 500 KR.
PIPAR \ TBWA
SENDUM FRÍTT HEIM STRAX Í KVÖLD
Farðu inn á Heimkaup á Facebook, snúðu lukkuhjólinu og þú átt inneign!
12
viðhorf
Helgin 16.-18. ágúst 2013
100 hveitibrauðsdagar nýrrar ríkisstjórnar senn á enda
Frábær tilboð á snjalltækjum Lækkað verð á Nokia Lumia 925 og Samsung Galaxy Note 8.0. Komdu við í næstu verslun Vodafone og kynntu þér málið.
Góð samskipti bæta lífið vodafone.is
3 GB
gagnamagn fylgir*
85 dagar
Þ
Þann 31. ágúst næstkomandi verða liðnir 100 dagar frá því að ný ríkisstjórn tók við. Ríkisstjórnin hefur í dag, föstudag, starfað í alls 85 daga og hefur því samkvæmt hefðinni enn 15 daga í aðlögun áður en almenningur getur farið að vænta aðgerða í anda kosningaloforða og stjórnarsáttmálans. Reyndar hefur verið rætt um það allt frá því að hin nýja ríkisstjórn tók við þann 23. maí að í ljósi þess hve kosningaloforð Framsóknarflokksins voru umdeild – enda sögð dýrustu kosningaloforð sögunnar – mætti gera þá kröfu á ríkisstjórnina að hún gripi til aðgerða strax. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í ræðu sinni á landsfundi flokksins í Sigríður Dögg aðdraganda kosninga: „Engar Auðunsdóttir nefndir, enga starfshópa, sigridur@frettatiminn.is engar tafir – aðeins aðgerðir í þágu heimilanna.“ Á þeim 85 dögum sem liðnir eru hafa verið skipaðir starfshópar og nefndir og einu aðgerðirnar er varða heimilin eru lækkun vaxtabóta sem veldur því að upphæð vaxtabóta fyrir skuldug heimili lækkar um helming á næsta ári. Bjarni sór af sér ábyrgð á lækkuninni, hún væri vegna þess að ákvörðun fyrri ríkisstjórnar um sérstakan vaxtabótaauka „væri að renna sitt skeið“. Núverandi ríkisstjórn hafi ekki tekið neina ákvörðun um vaxtabætur heldur yrði hún hluti af vinnu við fjárlagagerð næsta árs. „Þær munu síðan spila saman með öðrum aðgerðum til þess að létta undir með skuldsettum heimilum,“ sagði hann á viðtali á RÚV. Málið var sem sagt sett í nefnd. Styrmir Gunnarsson, fyrrum ritstjóri Morgunblaðsins, benti á í veffærslu fyrir
rúmum hálfum mánuði að á fyrstu 100 dögum valdaferils síns var Roosevelt Bandaríkjaforseti, sem tók við í kreppunni miklu, ekki aðeins búinn að leggja fyrir þingið lagafrumvörp, sem snerust um kjarnann í þeirri stefnu, sem hann hafði boðað í forsetakosningunum 1932 heldur var búið að afgreiða þann kjarna stefnu hans í þinginu að loknum fyrstu hundrað dögunum. „Það er of snemmt að hafa uppi harða gagnrýni á ríkisstjórnina vegna þess hversu svifasein hún hefur verið,“ sagði hann. „Ráðherrar verða þó að gera sér grein fyrir því, að þeir eru að renna út á tíma.“ Annar áhrifamaður í Sjálfstæðisflokknum, Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, gagnrýndi harðlega aðgerðaleysi ríkisstjórnarinnar í Reykjavíkurbréfi á dögunum. „Fólkið í landinu telur með réttu eða röngu að ný ríkisstjórn hafi gert „hlé“ á störfum sínum í sumar,“ sagði Davíð. „Hvorugur ríkisstjórnarflokkanna lofaði þess háttar hléi fyrir kosningar, enda hefði það ekki verið í samræmi við ályktanir flokkanna og vilja kjósenda þeirra (með örfáum undantekningum). Hvers vegna leiðtogar flokkanna tóku vandræðagang, sem eingöngu á eftir að versna, fram yfir heilindi við sína kjósendur er ekki vitað. Kannski fæst svar við því eftir hlé.“ Viku fyrir kosningar sagðist Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins trúa því að Íslendingar vildu ríkisstjórn sem þorir. „Við megum ekki, enn og aftur, glata þeim tækifærum sem stendur þjóðinni til boða þegar kemur að réttlæti fyrir heimilin,“ sagði hann á fundi sem fram fór á Grand hótel. Það má með sönnu segja að Íslendingar hafi fengið ríkisstjórn sem þorir. Þessi ríkisstjórn þorir að gera ekki neitt.
Engar nefndir, enga starfshópa, engar tafir – aðeins aðgerðir í þágu heimilanna. Vik an sem Var Bilbó á skjáinn Það þarf að sérsníða allt á mig, ég er svo mikill hobbiti. Siggi Hlö er með her manna í vinnu við að sauma á sig föt fyrir nýjan sjón varpsþátt. Gleði, gleði, gleðiganga Þegar Borgarstjórinn er farinn að klæðast Íslenska Þjóðbúningnum (Gefa skít í hann) og mála sig, verður manni óglatt. Gylfi Ægisson gerði allt vitlaust með ummælum sínum um Gay Pride. En Sigmundar? Okkar tími kom en Jóhönnu tími er liðinn. Hafþór Edmund Byrd skósmiður í Garðastræti hefur vart undan að lappa upp á gamla skó landsmanna.
* 3 GB gagnamagn án endurgjalds í 2 mánuði. Eftir það 3 GB á verði 1 GB í 10 mánuði. Án skuldbindingar.
Mæltu manna heilastur Ef maður dregur andann og lifir og hugsar vel um líkamann þá skiptir engu máli hvað maður er gamall því heilsan er aðalatriðið í lífinu. Geir Ólafsson ræður öðrum heilt á fertugsafmælisdaginn. Bella, bella Þetta er eins og að mæta við hlið Madonnu. Benedikt Erlingsson er glaður því kvikmynd hans, Hross í oss, verður sýnd á kvikmyndahátíðinni San Sebastian. Benedikt segir Friðrik Þór Friðriksson fullkominn ferðafélaga á slíkar hátíðir.
Náttúrlega Ég er náttúrlega í þessum hagræðingarhópi og þar liggur allt undir. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjár laganefndar, er ósátt við Evrópu slagsíðu á fréttastofu RÚV og gefur í skyn að fjárframlög til stofnunarinnar verði skert. Brotinn en ekki beygður Ég áttaði mig fljótlega á því að ég var ekki lamaður, sem er náttúrulega gríðarleg heppni. Róbert Wessmann athafnamaður hryggbrotnaði og missti báðar framtennurnar þegar hann hjólaði á kyrrstæðan bíl. Til hamingju Þetta er besta afmælisgjöfin. Páll Bergþórsson, fyrrum veðurstofustjóri, fékk leyfi til að flytja inn til konu sinnar eftir nokkurn aðskilnað. Páll fagnaði 90 ára afmæli í vikunni.
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjórar: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is og Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is. Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is. Framkvæmda- og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@ frettatiminn.is . Útgáfustjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is . Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.
HEFST Í DAG Mikið úrval
20-lá5tt0ur% afs
POTTAPLöNTU öNTU
ÚTSALA
Drekatré
ur Indíánafjöð
1.69
4.99
2.9900kr
1.1900kr 1.49
Friðarlilja
Krýsi
Ástareldur
2.99
999
1.9900kr
1.4490kr 1.99
699 kr
A A ÐE F IN Ú R S VA B R LI O N T U
1.2900kr
Flöskulilja
NGAR ÞYKKBLöÐU
verð frá 990 kr
Kaktusar
30% afsál. verð fr 499 kr
SýPRIS
Orkidea
1.5900kr 1.99
2 stk.
999kr
SýPRIS Í ÚTIPOTTANA
FYRIR HAUSTIÐ
2 FYRIR1
RÓSIR Blómavali Skútuvogi DR Mercola vítamín og bætiefni fást í miklu úrvali hjá okkur
7 stk.
999kr
Benidikta Jónsdóttir veitir ráðgjöf og persónulea þjónustu alla virka daga kl.11- 18. BENEDIKTA JÓNSDÓTTIR
sölustjóri og heilsuráðgjafi Heilsutorgsins
opið alla daga kl 11-18
Skútuvogur - Grafarholt - Hafnarfjörður - Akureyri - Egilsstaðir Vestmannaeyjar - Akranes - Ísafjörður - Selfoss - Reykjanesbær
14
viðhorf
Helgin 16.-18. ágúst 2013
Vikan í tölum
12
26.000
nýir vagnar bættust í flota Strætó á dögunum. Vagnarnir eru af gerðinni Iveco Bus Crossway LE.
manns sóttu Dalvík heim á Fiskidaginn mikla um síðustu helgi.
25
Dæmdur barnaníðingur rekinn úr starfi
Við erum hrædd
D
æmdur barnaníðingur er rekinn úr starfi sem langferðabílstjóri þrátt fyrir að hafa afplánað dóm sinn og hafa ekki aðhafst neitt saknæmt. Málið er snúið, eins og Helgi Gunnlausson afbrotafræðingur bendir á. Allir geta verið sammála um að dæmdir barnaníðingar eiga ekki að starfa þar sem þeir eru í nánum samskiptum við börn án eftirlits. En akstur langferðabifreiða er varla slíkt starf. Fyrirtækið sem karlmaðurinn starfaði hjá var í mikilli klípu eftir að maður sem þekkti til barnaníðingsins hafði samband. Maðurinn hafði sinnt Erla starfi sínu vel og ekkert upp á hann Hlynsdóttir að klaga þannig. Ef langferðabílerla@ stjórinn hefði starfað áfram hefði fólk sagt að fyrirtækið héldi hlífiskildi frettatiminn.is yfir barnaníðingi fyrst athugasemdir voru þegar byrjaðar að berast. Eins og Helgi bendir á eru tugir kynferðisbrotamanna í fangelsum og allir eiga þeir eftir að snúa aftur í samfélagið. Einhverjir eru með barnagirnd á háu stigi og þurfa mikið eftirlit eftir afplánun, aðrir ekki. Þótt ég gefi mig út fyrir að vera umburðarlynd þá viðurkenni ég vel að ég myndi ekki
vilja búa í sama stigagangi og barnaníðingur, jafnvel þótt hann hefði afplánað dóm sinn. Ég myndi ekki senda dóttur mína út í búð ef ég vissi að afgreiðslumaðurinn væri dæmdur barnaníðingur sem hefði afplánað sinn dóm. Jafnvel þó hann hefði gert það fyrir 30 árum. Svona erum við bara. Við erum hrædd. Ég hef hins vegar fullan skilning á því að einhvers staðar verða þessir menn að búa og þeir þurfa að geta sótt vinnu, bæði til aðlagast samfélaginu og jafnvel endurheimta einhvers konar stolt yfir því að vera sjálfum sér nægir. Þannig menn eru nefnilega mun betri samfélagsþegnar en þeir sem sitja heima alla daga með niðurdrepandi hugsunum sínum og sjá sér engan hag í að reyna að verða betri menn. Auðvitað finnst mér skiljanlegt að barnaníðingar séu álitnir úrhrök. En vandamálið er til staðar: Hvað á að gera við þá þegar þeir losna út? Í Bandaríkjunum er lítið þorp sem er merkilegt fyrir þær sakir að helmingur íbúanna eru dæmdir kynferðisbrotamenn. Þetta er þorpið Miracle, Kraftaverk, í suðurhluta Flórída. Samkvæmt lögum ríkisins þurfa dæmdir kynferðisbrotamenn að halda sig í ákveðinni fjarlægð frá skólum, leik-
skólum og leiksvæðum barna. Sums staðar mega þeir heldur ekki vera nálægt sundlaugum, strætisvagnastöðvum eða bókasöfnum. Vegna þessa hafa margir kynferðisbrotamenn flutt á afskekktari svæði. Kraftaverkaþorpið er slíkt svæði. Íbúarnir erum um 200 og kynferðisbrotamennirnir um 100. Þorpið var í raun búið til af presti sem skildi þörf þessa fólks til að finna sér samastað. Íbúarnir eiga mismunandi brot að baki, sumir hafa skoðað myndir af barnaníði, aðrir beitt börnin sín kynferðisofbeldi. Örfá börn búa reyndar í þorpinu og ýmsir í næstu bæjum og borgum eru ekki á eitt sáttir við nágranna sína. En þorpið stendur. Nú er ég ekki að leggja til að við sendum alla kynferðisbrotamennina „okkar“ í eitthvað þorp sem er að leggjast í eyði en sú staðreynd að kynferðisbrotamannaþorpið er til staðar sýnir að samfélög eru að leita að leiðum til að finna þeim stað. Helgi Gunnlaugsson hefur lög að mæla þegar hann segir að við sem samfélag þurfum að klára umræðuna um hvar dæmdir kynferðisbrotamenn geta höfði sínu hallað að afplánun lokinni, hvort þeir fá vinnu og þá hvar.
Ég myndi ekki vilja búa í sama stigagangi og barnaníðingur.
5
veitingastaðir af 97 sem Neytendastofa kannaði hafa ekki matseðil við inngöngudyr. Þeir eru Kopar, Lebowski Bar, Sushi samba, Íslenska hamborgarafabrikkan og Grillhúsið.
45.000 Íslendingar fá vaxtabætur í ár. Hámarks fjárhæð vaxtabóta lækkar að óbreyttu um helming á næsta ári.
t lve Ko er sk na
Suðræni Skyr.is drykkurinn er kominn aftur
ára sögu myndbandaleigunnar Vídeóheima er lokið. Leigunni verður lokað á næstunni.
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
r tu
ENGINN HVÍTUR SYKUR
NÝTT MANGÓ & ÁSTARALDIN
PRÓTEINRÍKT OG FITULAUST
TILBOÐSVERÐ Á KÆLI- OG FRYSTISKÁPUM KOMDU OG SJÁÐU ÚRVALIÐ! LAVATERM
LAVAMAT
ÞURRKARAR ÞVOTTAVÉLAR ÍSLENSKT STJÓRNBORÐ
Frábær heimilistækin frá AEG
ÍSLENSKT STJÓRNBORÐ
Barkalausir Rakaskynjari Taumagn: 7-8 kg Íslensk notendahandbók
VELDU VANDAÐ ÞAÐ BORGAR SIG ALLTAF!
1200-1600 snún. Taumagn 6-9 kg Öll hugsanleg þvottakerfi Kolalaus mótor Íslensk notendahandbók
á Sparidögum: 111.920
á Sparidögum: 108.720
VERÐ FRÁ
VERÐ FRÁ
- það segir allt.
Jamie Oliver
POTTAR&PÖNNUR
Úrval Samsung kæli- og frystiskápa á góðu verði. Dæmi: 178 78 cm hár hvítur skápur = Kr. 129.900
TÆR SNILLD!
á Sparidögum: 110.400
Treystu Samsung til að framleiða afburða uppþvottavélar. Verð frá kr. 159.900
á Sparidögum:
135.900
Tilvaldir fyrir kjötsúpuna og hangikjötið!
AEG ofnar og helluborð
7, 10 og 14 lítra stál pottar á frábæru verði!
ÞÆR GERAST EKKI BETRI
Allinox
Stilltu á hámarks gæði.
LÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800 Sjá nánar: www.ormsson.is
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 10-18 LAUGARD KL.11-15 ORMSSON KEFLAVÍK SÍMI 421 1535
ORMSSON AKRANESI SÍMI 530 2870
Frábært úrval ryksuga frá AEG
ORMSSON ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI SÍMI 456 4751
KS SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4500
ORMSSON AKUREYRI SÍMI 461 5000
ORMSSON HÚSAVÍK SÍMI 464 1515
ORMSSON VÍK-EGILSSTÖÐUM SÍMI 471 2038
ORMSSON PAN-NESKAUPSTAÐ SÍMI 477 1900
ORMSSON ÁRVIRKINN-SELFOSSI SÍMI 480 1160
GEISLI VESTMANNAEYJUM SÍMI 481 3333
jensen´s svínArif TilBúin í oFninn eða á Grillið eldunarTíMi: oFn 15 Mín. Grill 10 Mín.
rð gott ve
1499kr/pk
aðu próf ! pizzu i s í v öðru
259kr/pk verð áður 329
tilboð
tilboð
399kr/pk verð áður 438
santa maria pizza tortilla
pizzadeig Hagkaups
Pizza Tortilla, pizzasósa og hvítlauksósa
spelt og venjulegt - einfalt og þægilegt!
Gildir til 18. ágúst á meðan birgðir endast.
bakað ! ðnum á sta
tilboð
199kr/stk verð áður 229
tilboð
299kr/stk verð áður 499
tómatbrauð er ljúffengt og bragðmikið brauð fyrir sælkera. Brauðið einkennist af ríku tómatbragði og ber með sér keim af bæði oregano og hvítlauk.
fruit shoot
vínarbrauðsslaufa ínarbrauðsslaufa
Safadrykkir með sporttappa. Með epla og sólberjabragði eða appelsínubragði.
nýbakað alla daga
i...
and penn
s
Nýtt!
Hvítlauks-osta grillbrauð Hagkaups Hvítlauksosta grillbrauð Hagkaups er hentugt og fljótlegt meðlæti sem passar með flestum mat og er með ríkulegu hvítlauksbragði. Þarf aðeins að grilla brauðið í örfáar mínútur.
Hagkaups kartöflusalat 2 tegundir. Með beikoni eða spænskt.
eyri Akur og á umar! s í
tilboð
25% afsláttur á kassa Kjúklingalæri úrbeinuð
1874kr/kg
BeikonvAfin kjúklingAlæri
verð áður 2498
með gullosti og pestó á sætkArtöflumús fyrir 4 að hætti Rikku 8 úrbeinuð og skinnlaus kjúklingalæri 8 beikonsneiðar 1 hvítlauksrif 250 g gullostur 2 msk grænt pestó
nýmalaður pipar salt olía til steikingar 2 stórar sætar kartöflur, soðnar og afhýddar 1½ msk smjör
Hitið ofninn í 180°C. Setjið kjúklingalærin í glæran plastpoka og fletjið út t.d með kökukefli. Setjið hvítlauk, ost og pestó saman í matvinnsluvél og vinnið saman. Kryddið með salti og pipar. Fyllið kjúklingalærin með ostafyllingunni og vefjið beikonsneiðum utan um þau. Steikið á meðalheitri
ítalskar
pönnu í 1-2 mínútur á hvorri hlið og setjið í eldfast mót. Bakið kjúklingalærin í 25 mínútur. Stappið kartöflurnar saman og bætið smjöri saman við. Kryddið með salti og pipar og berið fram með kjúklingnum. Gott er að blanda smá pestói saman við góða ólífuolíu og hella örlitlu yfir kjúklinginn.
mangó-chili s eða pipar-hvítlauk tilboð
tilboð
25% afsláttur á kassa
30% afsláttur á kassa
lambalærissneiðar
Lambalæri frosið
kjúklingaleggir
verð áður 3798
verð áður 1399
verð áður 999
2849kr/kg
1199kr/kg
699kr/kg
tilboð
tilboð
25% afsláttur á kassa kalkúnalundir
30% afsláttur á kassa kalkúnasneiðar
2399kr/kg
1399kr/kg
verð áður 3199
verð áður 1999
HAlloumi grillostur BraGðGóður GrilloSTur SeM HenTar vel á GrillPinna eða BeinT á Grillið.
599kr/pk
18
viðtal
Helgin 16.-18. ágúst 2013
Það skemmtilega við leikarastarfið er að fá að setja sig í fótspor allra þessara persóna. Og þegar maður verður betri í því og fær meiri reynslu þá gefur það manni bara meira og meira.
Ætlaði aldrei að verða leikari Ólafur Darri Ólafsson segist vera frekar feiminn að eðlisfari en það sé líka ákveðin ástæða fyrir því að menn sækja í leikarastarfið. Hann segir tilfinninguna þá sömu núna þegar honum er boðið hlutverk í Hollywood og þegar honum var boðið fyrsta hlutverkið í Þjóðleikhúsinu fyrir um 15 árum síðan. Hann segist alltaf reyna að standa sig vel í þeim hlutverkum sem hann fær og lætur sig dreyma um að hafa unnið sig upp.
É
g er frekar feiminn að eðlisfari eins og margir leikarar eru. Ég held að það sé líka ákveðin ástæða fyrir því að menn sækja í svona starf. Þá er maður ekki maður sjálfur og þó maður sé það þá er maður það ekki. Það skemmtilega við leikarastarfið er að fá að setja sig í fótspor allra þessara persóna. Og þegar maður verður betri í því og fær meiri reynslu þá gefur það manni bara meira og meira,“segir Ólafur Darri Ólafsson leikari. Flestir Íslendingar þekkja Ólaf Darra Ólafsson, leikarann geðþekka, og það er ekki annað hægt en að þykja vænt um hann. Þeir gera það líka í Hollywood, því að hann fær hvert hlutverk á fætur öðru. Ólafur Darri hefur fengið
lof fyrir frábæran leik í íslenskum og erlendum kvikmyndum, fyrir leik sinn í leikhúsi hér heima og erlendis, hann hefur framleitt bíómyndir og verið boðið fjölda hlutverka í Hollywood bæði í sjónvarpsþáttum og bíómyndum. „Ég er nýverið búinn að fá tilboð um að leika í prufuþátt og ég get eðli málsins samkvæmt ekki sagt hver hann er. En ég get sagt að þátturinn er gerður fyrir sjónvarpsstöðina AMC sem framleiðir Mad Men, Breaking Bad, Walking dead og The Killing sem dæmi. Ef menn ákveða að prufu þátturinn eigi að verða að þáttaröð þá fær maður frekari vinnu sem væri gaman“ segir Ólafur Darri. Ólafur Darri mun líka leika Hamlet í Borgarleikhúsinu um næstu áramót og leika aðalhlutverkið í sjónvarpsþátta-
röðinni Ófærð sem Baltasar Kormákur, Sigurjón Kjartanson og Magnús Viðar eru að framleiða. Hún fer líklega í tökur eftir áramót. Ólafur Darri fæddist í Bandaríkjunum og bjó þar sín fyrstu ár ásamt foreldrum sínum og systkinum. Eftir það flutti hann í Breiðholtið þar sem hann bjó til 25 ára aldurs. „Ég fékk frekar frjálst uppeldi og á þeim tíma voru menn frekar líbó. Það var ofboðslega gott að alast upp í Breiðholtinu og þar var samheldinn hópur krakka sem maður heldur smá sambandi við. Það voru góðir tímar og gaman að vera til,“ segir Ólafur Darri. Ólafur segir foreldra sína hafa alltaf verið mikið lestrarfólk og hann eðlilega hafi hann smitast af því. „Ég man þegar
Alltaf jafn undrandi þegar leikstjórar taka séns á manni.
ég fór loksins að lesa bækur sjálfur að þá fór ég í Bókabílinn og vildi taka 20 bækur en ég mátti bara taka 10 án þess að fá sérstakt leyfi. Ég las mjög mikið en þá voru aðrir tímar. Ég vorkenni stundum unglingum í dag því að það er svo mikið framboð af öllu, tölvuleikjum, bíómyndum, sjónvarpsefni og allt innan seilingar,“ segir Ólafur Darri. „Pabbi minn er læknir og mamma mín er hjúkrunarfræðingur og það er ekki mikið af listamönnum í minni fjölskyldu en þau eru samt afskaplega listhneigð. Þau voru til dæmis dugleg að kaupa myndlist þrátt fyrir lítil efni. Það var líka ákveðin hefð á mínu heimili að kaupa þrjá ársmiða í leikhúsið og svo fengu systkinin að fara á sýningar til skiptis og ég fór mikið í leikhús. Sumt fannst mér skemmtilegt en margt leiðinlegt líka. En ég ætlaði aldrei að vera leikari,“ segir Ólafur Darri. Framhald á næstu opnu
Krumma
20
viðtal
Helgin 16.-18. ágúst 2013
Úrval af skólavörum Vatnslitir 960 kr
Vaxlitir 440 kr
Leir - 6 litir 300 kr
Breiðir trélitir 1.264 kr
Ólafur Darri mun hlaupa til styrktar Sunnu Valdísar sem á í baráttu við AHC sjúkdóminn í Reykjavíkurmaraþoninu um næstu helgi.
Tússlitir - Fínir 380 kr
Tússlitir - Breiðir 790 kr
Fingramálning 670 kr
Gylfaflöt 7 Grafarvogi 587-8700 www.krumma.is
Var lengi að ákveða
Ólafur Darri gekk í Menntaskólanum í Reykjavík en tók ekki þátt í leiklistarstörfum við skólann fyrr en á næstsíðasta árinu sínu. „Það var eiginlega tilviljun að ég var beðinn um að taka þátt í samlestri en það vantaði stráka. Ég gerði það og mér fannst það bara ótrúlega skemmtilegt, og stelpurnar voru líka frekar sætar,“ segir Ólafur Darri. Svo mætti Ólafur Darri í inntökupróf í Leiklistarskólann sem gekk mjög vel. „Það tók mig mjög langan tíma að taka þessa endanlegu ákvörðun um að þetta væri það sem ég ætlaði að leggja fyrir mig svona fyrst um sinn. Í hreinskilni sagt fyrir þá sem eru að hugsa um að leggja þetta fyrir sér, þá er leikarastarfið mjög erfitt. Þú ert alltaf með sjálfan þig í einhverri naflaskoðun og Leiklistarskólinn gerir mann eins sjálfhverfan og maður getur orðið. Það er nú bara þannig að ef þú horfir í hyldýpið þá horfir hyldýpið í þig. Þeim mun meira sem þú skoðar sálartetrið í þér því fleira kemstu að um sjálfan þig og kannski líkar manni ekki allt sem maður sér. Og við erum öll óörugg með eitthvað. Finnst manni maður vera of neikvæður, sjálfumglaður nú eða of feitur eða mjór?“ segir Ólafur Darri.
Náði ekki markmiði sínu
Ólafur Darri útskrifaðist úr Leiklistarskólanum og hafði sett sér
háleit markmið um framhaldið. „Þegar ég byrjaði í skólanum hafði ég sett mér það markmið fyrir sjálfan mig að 4 árum eftir útskrift ætlaði ég að vera komin á sama stað og Ingvar Sigurðsson,“ segir Ólafur Darri. „Það fór ekki alveg þannig. Ég var á föstum samningi í Borgarleikhúsinu í 2 ár og var þá rekinn. Ég var því eins langt frá takmarki mínu og ég gat verið en það var líka frábært því að þarna var lífið að sparka í rassinn á mér til að ég kæmi mér úr sporunum,“ segir Ólafur Darri. „Ákveðin tímamót áttu sér því stað í kringum árið 2002. Ég hafði verið í sambúð sem lauk þá og ég þurfti að taka sjálfan mig mjög mikið í gegn andlega. Þegar ég lít til baka þá er það ein af mínum allra bestu ákvörðunum í lífinu,“ segir Ólafur Darri. „Ég hafði leikstýrt tveimur áhugasýningum sem voru ekki nógu góðar hjá mér. Ég hafði bara ekki það sem til þurfti á þeim tímapunkti. Mér finnst leikarar og leikkonur oft vera með mikla pressu á sér að þurfa líka að vera að leikstýra og skrifa eins og leikarastarfið sé ekki nóg. Það er eiginlega ekki fyrr en núna sem mér finnst ég vera kominn með reynsluna til að geta farið að hugsa um að leikstýra af einhverri alvöru. Það skal samt tekið fram að sumir geta auðveldlega leikstýrt beint úr leiklistarnámi, það átti bara ekki við mig,“ segir Ólafur Darri. „Ég veit
ekki hvort að ég verð góður leikstjóri, það var fyrir tveimur árum sem ég fékk þá hugmynd aftur að fara að leikstýra og ég ætla að gera það,“ segir hann.
Réttar forsendur grundvallaratriði
Ólafur Darri hafði vissulega sett sér háleit markmið sem nýútskrifaður leikari fyrir 15 árum síðan en hafði aldrei látið sig dreyma um að fá hlutverk í Hollywood. „Ég held að ég geti fullyrt það að ég hafi aldrei látið mig dreyma um það. Heimurinn hefur líka tekið miklum breytingum. Svo hef ég verið svo lánsamur að kynnast frábæru fólki og fengið að vinna með bestu leikstjórum okkar Íslendinga. Svo hafði náttúrulega Vesturport mikil áhrif á mig. Maður er einhvern veginn alltaf jafn undrandi og þakklátur með það þegar leikstjórar taka séns á manni. Það er ekki öðruvísi í dag frekar en þegar Viðar Eggertsson réð mig í fyrsta hlutverkið mitt eftir útskrift í Þjóðleikhúsið. Upplifunin var sú sama þá og þegar mér er boðið hlutverk núna. Hún breytist ekki. Og ég reyni að standa mig vel í þeim hlutverkum sem ég fæ og læt mig dreyma um það að ég hafi unnið mig upp,“ segir Ólafur Darri. „Maður takmarkar áhættu sína ef maður gerir hlutina á réttum forsendum. Rétt forsenda fyrir mig er hvort að um sé að ræða sögu sem mig langar að segja og hvort að
viðtal 21
Helgin 16.-18. ágúst 2013
út ákveðna tilfinningalega orku,“ segir Ólafur Darri.
Það mikilvægasta í lífinu
Ólafur Darri er búin að vera með konu sinni Lovísu Ósk Gunnarsdóttur dansara í 10 ár og eiga þau saman þriggja ára dóttur. „Við kynntumst í Ostabúðinni á Skólavörðustígnum þar sem hún afgreiddi mig. Hún og dóttir okkar eru bestu manneskjur sem ég hef kynnst,“ segir Ólafur Darri og segir það mikilvægt fyrir sig að halda vinnunni og einkalífinu eins aðskildu og hægt er. „Það er í ákveðinni mótsögn við það sem ég var að segja,“ segir Ólafur Darri og hlær.
„Ég er svo lánsamur að ég hlýt að hafa gert eitthvað gott í fyrra lífi. Ég er mjög mikill lífsnautnamaður og ég mætti stundum gera verr við mig í mat og drykk en á sama tíma er það mín skoðun að við erum hérna bara núna. Ég get ekki hugsað mér að þurfa að hlakka til þess að verða sjötugur til að fá mér nautasteik eða fara í golf. Það þarf að vera eitthvað jafnvægi á því að lifa ekki um efni fram en á sama tíma njóta þess að vera á lífi því að lífið er yndislegt,“ segir Ólafur Darri. Um næstu helgi mun Ólafur Darri hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar Sunnu Valdísi sem á í baráttu við AHC sjúkdóm-
inn. „Ég er svo lánsamur í lífinu og það er mikilvægt að hjálpa öðrum ef maður er í þeirri aðstöðu. Það er ekki sjálfsagt að hafa heilsu eða fá þau tækifæri sem ég hef fengið. Sunna Valdís og hennar yndislega fólk eiga skilið alla þá hjálp sem ég get veitt þeim og það er það sem ég er að vinna að,“ segir Ólafur Darri. Lovísa er dansari og listamaður sjálf og hefur því skiling á því hvað listamannastarfið getur falið í sér. „Sem listamaður, er það innprentað í mann að verkefnið sem maður vinnur að sé það síðasta sem maður fái og það er mjög sterkt í mér,“ segir Ólafur Darri. „Það hvetur mann kannski líka til að gera eins
vel og maður getur.“ Hann segist líka þurfa að læra að segja nei við verkefnum, hann vilji hins vegar líka halda sér í vinnuformi þó svo að stundum vilji hann gera eitthvað annað en að vinna. Þegar hann fær stór hlutverk vill hann undirbúa þau vel. „Sum verk eins og til dæmis Hamlet geta verið eins og að hlaupa maraþon. Það á við um að leika í Ófærð. Í vor liðu tveir mánuðir þar sem ég sá fjölskylduna mína ekki neitt. Hitti hana svo aðeins en svo ekkert aftur í mánuð og það er bara ekki nógu gott,“ segir Ólafur Darri. María Elísabet Pallé maria@frettatiminn.is
30 %
af S út lÁtt Ág uR úS t
fjölBReytt úRval af huRðum, fRamhliðum, klæðningum og einingum, gefa þÉR enDalauSa möguleika Á að Setja Saman þitt eigið Rými.
SÍðSumaRtilBoð 30% afSlÁttuR af öllum innRÉttingum út ÁgúSt
Ljósmyndir/Hari
ég geti lagt eitthvað að mörkum til þess að hún verði sögð. Það og … allir peningarnir,“ segir Ólafur Darri og hlær.
Mikilvægt að kúpla sig út
„Mín fyrirmynd er fólk sem mér finnst vinna vinnuna sína vel og það fólk er mjög fjölbreytt. Ég hef ekki tapað þeim eiginleika að geta farið í bíó eða leikhús og verið agndofa eftir sýninguna. Ég ætti í raun að vera búin að fatta galdurinn og það er æðisleg tilfinning að geta farið og hugsað … hvernig er hægt að gera þetta svona vel?,“ segir Ólafur Darri. „Ég sá sýninguna Jerúsalem í London í fyrra og leið eins og ég hefði verið að sjá leikhús í fyrsta sinn.“ Ólafur Darri segir mikilvægt að kunna að fjarlægjast þau hlutverk sem hann leikur eða „að kúpla sig út“. Allir góðir leikarar þurfi að glíma við það að ná fjarlægð eftir krefjandi hlutverk. „Ég væri ekki góður leikari ef hlutverkin hefðu ekki áhrif á mig. Pétur Einarsson, einn af kennurum mínum í leiklistinni kenndi okkur að menn þyrftu að finna leið til þess að kúpla sig út. Í dag finnst mér þetta yfirleitt ganga mjög vel en maður er misvel fyrirkallaður. Ef maður er að leika eitthvað sem er mjög sorglegt þá getur maður orðið mjög sorgmæddur. Það er líka eitt sem er svo frábært við leikarastarfið að það fylgir því ákveðin hreinsun. Að fá að upplifa hræðilega sorg eða ofboðslega gleði, það losar
Baðherbergi
Fataskápar
við hönnum og teiknum fyRiR þig
Þvottahús
Komdu með eða sendu okkur málin af eldhúsinu, baðinu, þvottahúsinu, anddyrinu eða svefnherberginu - og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð í glæsilega danska innréttingu í hæsta gæðaflokki og vönduð raftæki á vægu verði.
Allt í skúffurnar
MIkið úrval af skápahurðum
þitt eR valið
Þú velur að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum, eða lætur okkur um samsetninguna. Að sjálfsögðu önnumst við líka uppsetningu og endanlegan frágang fyrir þá sem þess óska – fullkomin þjónusta, eigið verkstæði.
elDavÉlaR - ofnaR - helluBoRð - viftuR & hÁfaR - uPPþvottavÉlaR - kæliSkÁPaR
RaftækjaúRval Raftækjaú
15% afsláttur af raftækjum þegar þau eru keypt með innréttingu.
friform.is
Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • Opið: Mán. - föst. kl. 09-18 - Lokað á laugardögum í sumar
22
viðtal
Helgin 16.-18. ágúst 2013
Draumurinn er að lækning finnist Guðrún Sædal Friðriksdóttir er 6 ára og hefur greinst með þann sjaldgæfa taugasjúkdóm Rett-Syndrome. Nú er verið að rannsaka sjúkdóminn um allan heim og tilraunir sem gerðar hafa verið á músum gefa læknum von um að hægt verði að hjálpa mönnum. Friðrik Sædal bróðir Guðrúnar sem er 8 ára mun hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar Rannsóknarsjóði Guðrúnar.
F
oreldrar mínir gengu í gegnum það að missa tvö börn og mig langar ekki að deila þeirri reynslu með þeim. Það er virkilega eitthvað rangt við það að fólk sé að lifa börnin sín, það er á móti nátturulögmálinu. Draumurinn er sá að þegar fólk fær að vita að barnið sitt sé með Rett Syndrome þá fái það að vita í kjölfarið að það þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur því að það sé til lækning við því,“ segir Bryndís María Leifsdóttir móðir Guðrúnar Sædal Friðriksdóttur. Guðrún er 6 ára gömul og hefur verið greind með Rett Sydrome. Rett Syndrome er taugasjúkdómur sem orsakast af stökkbreytingu á MECP2 geninu á X litningum og er algengastur hjá stúlkum. Sjúkdómurinn lýsir sér í því að barn fæðist heilbrigt en eftir 18 mánuði byrjar barnið að missa hæfileikann til tjáningar og tals sem og að handafærni skerðist. Sem dæmi um einkenni þeirra sem eru með Rett Syndrome eru
endurteknar handahreyfingar, krepptar hendur og fingur, stíft göngulag eða lítil geta til gangs, öndunarerfiðleikar, hryggskekkja og hjartatruflanir. Um helmingur þeirra sem þjást af Rett fá flogaköst og fæstir ná hærri aldri en milli 40 og 50. „Það er svakalega mikill fjöldi af rannsóknum í gangi, þetta er eins og kraumandi pottur og ég finn að eitthvað er að fara að gerast. Harvard háskóli er að rannsaka sjúkdóminn og nú er til dæmis samvinnuverkefni hafið á milli Harvard og „Boston Childrens Hospital“ þar sem verið er að rannsaka áhrif vaxtarhormóna á einkenni sjúkdómsins. Stúlka sem tekur þátt í rannsókninni er farin að sýna sjáanlegan árangur. Hún var hætt að gefa frá sér hljóð en er nú farin að reyna að mynda orð. Það er mjög mikið að gerast en allt ræðst af því að fjármögnun fáist fyrir rannsóknunum,“ segir Bryndís María. Framhald á næstu opnu
! r i k æ s Þú
Bragagata, Laugavegur og Suðurlandsbraut / 562 3838 / eldsmidjan.is
Fjölskyldan nýtur þess að vera saman í frii. Friðrik, Elísa Sædal, Guðrún Sædal, Bryndís María og Friðrik Sædal. Ljósmyndir/Hari
20
20
% afsláttur
afslátt % ur
Aðeins
íslenskt kjöt
í kjötborði
Aðeins
Kindafille
2398 2998
íslenskt kjöt
í kjötborði
kr./kg
kr./kg
ira m me
eru
Við g
fyrir
Ungnauta Rib-eye
þig
8 9 0 2
kr
Ferskir
í fiski
su
Laxavasi fylltur með mozzarella
2498 2798
kr./kg
kr./kg
% afsláttur
ill r! Grm a
g
kr./k 2498
3759 4729
20
m gur hryg illisveppu a b m v a ð L r me fylltu ./kg
Aðeins
íslenskt kjöt
kr./kg
í kjötborði
kr./kg
ísleAðeins nsk k j t í k öt jö
15
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.
tbo rði
Ungnauta hamborgari, 120 g
% afsláttur
229 289
kr./stk.
kr./stk.
Helgartilboð! 15 25 20 15
% afsláttur
McCain sætar kartöflur, sléttar
498
kr./pk.
afsláttu% r
Rjómaostur m/ kryddblöndu
179 219
kr./stk.
kr./stk.
589 kr./pk.
% r afsláttu
Bakað á staðnum
Croissant með skinku og osti
239 299
15
% afsláttur
kr./stk.
kr./stk.
kr./pk.
kr./pk.
15
% afsláttur
Toppur, sítrónu, 0,5 lítrar
Egils mix, 2 lítrar
298 358
kr./stk.
kr./stk.
Baguette
199
kr./stk.
279 kr./stk.
15
% afsláttur
% afsláttur
186 219
Bakað á staðnum
25 Lorenz Crunchips, 4 tegundir
% afsláttur
99 138
kr./stk.
kr./stk.
Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
Lindu smábuff, 200 g
285 335
kr./pk.
kr./pk.
24
viðtal
Helgin 16.-18. ágúst 2013
Mikilvægast að fá greiningu sem fyrst Bryndís og maður hennar, Friðrik Friðriksson, eiga þrjú börn, Friðrik Sædal sem nú er 8 ára og mun hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu þann 24 ágúst til styrktar systur sinnar, Guðrúnu Sædal 6 ára og Elísu Sædal 17 mánaða. Foreldrar Guðrúnar tóku eftir því að eitthvað væri að þegar hún var tæplega 2 ára. „Þá var ég farin að hafa áhyggjur af því hvað hún talaði lítið. Hún var búin að vera að segja nokkur orð en mér fannst þau vera svo fá. Það var 2010 og Guðrún var þriggja ára sem henni byrjaði að fara mikið aftur og fór að missa þau orð sem hún var farin að segja,“ segir Bryndís María. Guðrún byrjaði á leikskóla á svipuðum tíma þar sem fylgst var mjög náið með henni. „Með allar skerðingar eða fatlanir skiptir svo miklu máli að fá greiningu sem fyrst og fara að vinna í málunum,“ segir Bryndís María. „Okkur var sagt að þetta væri sennilega einhverfa en Guðrún var ólík því sem maður hafði lesið sér til um einkenni einhverfu, hún er mjög félagslynd, hlý og opin. Hún kemur til dæmis að fólki vegna þess að hún vill snerta það og jafnvel heldur utan um fólk en það er ekki mjög algengt hjá einhverfum,“ segir Bryndís María. „Þegar við fengum að vita að þetta væri Rett Syndrome þá grétum við og ákveðið sorgarferli fór af stað en samt vorum við alltaf að reyna að sjá ljósið, maður er alinn þannig upp að maður er alltaf að reyna að sjá ljósið í þeim aðstæðum sem maður er í,“ segir Bryndís María. Guðrún var greind með Rett Syndrome
Sjúkdómurinn er eins og óskrifað blað, maður veit ekkert hvað framtíðin ber í skauti sér, frekar en nokkur annar og maður verður bara að nýta tímann sem maður hefur og safna góðum minningum.
þann 6. apríl 2011, þá fjögurra ára, en hafði verið greind með einhverfu í júní 2010. Þá höfðu blóðprufur verið sendar erlendis til rannsóknar. „Við vorum búin að ganga í gegnum mjög erfitt tímabil þegar við fengum þessar fréttir því að foreldrar mínir voru bæði búin að vera mjög mikið lasin og létust með 2 ára millibili, árið 2009 og 2011. Í fyrstu hugsuðum við nei þetta er ekki að gerast.... en svo reyndum við að sjá ljósið og maður getur verið þakklátur fyrir svo margt,“ segir Bryndís María. Friðrik og Bryndís María byrjuðu strax að leita sér upplýsinga og komust að því að búið væri að gera rannsóknir þar sem einkenni Rett Syndrome voru læknuð í músum. „Við trúum því að þessar niðurstöður muni gagnast í því að finna lækningu fyrir menn,“ segir Bryndís María.
Hver dagur skiptir máli
„Sjúkdómurinn er eins og óskrifað blað, maður veit ekkert hvað framtíðin ber í skauti sér, frekar en nokkur annar og maður verður bara að nýta tímann sem maður hefur og safna góðum minningum. Ef maður er alltaf að hugsa um það sem gæti komið fyrir þá nýtur maður þess ekki að vera í núinu. En auðvitað hugsar maður um hvernig framtíðin gæti orðið en maður hugsar líka um hvernig framtíðin gæti orðið ef það það myndi finnast lækning. Ég bara trúi því og það heldur manni gangandi,“ segir Bryndís María. Þó svo að Guðrún eigi erfitt með að tjá sig segir Bryndís María að Guðrún skilji nánast allt. „Okkur hefur alltaf reynst best að tala við hana. Þó að hún segi
Guðrún Sædal hefur náð miklum árangri og lærði að hjóla síðasta sumar.
ekki neitt á móti gefur hún frá sér ákveðin hljóð sem við skynjum sem ánægjuhljóð og þá vitum við að hún er glöð og ánægð,“ segir Friðrik. „Ef maður hugsar um lífið þá eru skemmtilegustu minningar sem maður á í ferðalögum vegna þess að þá verja allir svo miklum tíma saman. Við fórum í tjaldferðalag í sumar þrátt fyrir að það sé ekki það auðveldasta sem maður gerir, þá var það yndislegt vegna þess að Guðrún hafði svo gaman af því og þau öll. Maður á sjálfur svo góðar minningar úr barnæsku og vill gefa þeim það líka,“ segir Bryndís María. Friðrik segir að Guðrún sé mjög ákveðin og viti alveg hvað hún vilji. „Hún velur á milli hluta og notar líkamstjáningu mjög mikið. Stundum langar hana að hreyfa hendina en getur það ekki og maður þarf að fylgjast með því á hvað hún er að horfa,“ segir Friðrik. Guðrún hefur náð miklum árangri í þeirri þjálfun sem hún hefur verið í og hefur til dæmis lært að hjóla og er orðin nokkuð örugg í sundi. Hún hefur átt þess kost að vera í leikskóla á daginn og nú í haust mun hún byrja í Klettaskóla. „Guðrún á það til að spila með mann og er svolítið stríðin. Þegar hún veit að hún má ekki gera eitthvað þá gerir hún það samt sem áður og fylgist með viðbrögðum okkar. Svo finnst henni voðalega gaman að vera í fínum fötum og hefur sterkar skoðanir á því hvað hún ætlar að gera. Hún hefur til dæmis mjög gaman af bókum,“ segir Bryndís María. Fjölskyldan reynir að ferðast þó að það geti verið erfitt með Guðrúnu. „Það er erfitt að ferðast og fara í flug því að maður veit ekki hvernig hún mun bregðast við og hún getur orðið mjög pirruð. Hún er eins og fugl og ef þú kreppir of fast þá verður hún mjög reið,“segir Friðrik. „Stundum fær hún grátköst og hún öskrar og maður veit ekkert
hvað maður á að gera því hún getur ekki tjáð sig og það er alveg hræðilegt. Stundum fær hún skjálftaköst eða oföndun en svo jafnar hún sig,“ segir Bryndís María.
Vantar sárlega ferli fyrir sjaldgæfa sjúkdóma
Friðrik og Bryndís María segja það óraunhæft að ætlast til að læknar á Íslandi viti allt um sjaldgæfa sjúkdóma en mjög mikilvægt sé að komast í tengsl við þá sérfræðinga sem eru til staðar erlendis. „Við fórum með Guðrúnu til sérfræðings í Boston og þar er hún komin á skrá en við þurftum að hafa fyrir því að fá að fara en því var sýndur skilningur og heilbrigðiskerfið kostaði eitt viðtal hjá sérfræðingi erlendis sem er læknum hennar hér til halds og trausts. Það ætti að vera eitthvað ferli í gangi fyrir þá sem veikjast af sjaldgæfum sjúkdómum,“ segir Friðrik. „Það verður að hugsa um réttindi barna og það á ekki að skipta máli í hvaða fjölskyldu maður fæðist, eða hvaða sjúkdóm maður fær,“ segir Bryndís María. „Það sem þessi reynsla hefur kennt manni er að ekkert er sjálfsagt í dag. Maður tók ekki eftir öllum kraftaverkunum á fyrstu árum Friðrik Sædals og núna þegar við erum búin að ganga í gegnum þetta með Guðrúnu og fylgjumst með Elísu þá sér maður allt það sem er að gerast og þá verður maður sérstaklega þakklátur fyrir þá sigra sem Guðrún hefur unnið, þeir eru ekki sjálfsagðir heldur,“ segir Bryndís María. Friðrik Sædal og fleiri velunnarar fjölskyldunnar munu hlaupa til styrktar rannsókna á Rett Syndrome í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka þann 24 ágúst næstkomandi. Heimasíða Rannsóknarsjóðs Guðrúnar Sædals er http:// rettenglar.yolasite.com. María Elísabet Pallé maria@frettatiminn.is
Frábær opnunartilboð!
lágt verð dag & nótt
Tilboðin gilda 18. - 21. apríl Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
Markhonnun ehf
nettó granda
26
viðtal
Helgin 16.-18. ágúst 2013
Ert þú með brjóstsviða? Dregur úr brjóstsviða á 3 mínútum 1 • Virkar í allt að 4 tíma 2 •
Galieve Peppermint
Tuggutöflur með piparmintu bragði
Hannar dúkkur sem róa ungbörn Ung móðir varð frumkvöðull þegar hún ákvað að láta hugmynd sem hún fékk í sálfræðinámi sínu verða að veruleika. Eyrún Eggertsdóttir hefur hafið framleiðslu á dúkkum sem gefa frá sér hjartsláttar- og öndunarhljóð og hafa róandi áhrif á ungbörn. Prófanir hafa gengið vel og innan tíðar verður dúkkan til sölu á Íslandi og á netinu.
R Mixtúra Cool Mint 300 ml Mixtúra með Cool Mint bragði og lykt.
Galieve Cool Mint mixtúra, dreifa /skammtapoki / Galieve Peppermint tuggutöflur.. Innihaldslýsing: Hver 10 ml skammtur af Galieve Cool Mint inniheldur 500 mg af natríumalgínati, 267 mg af natríumhýdrógenkarbónati og 160 mg af kalsíumkarbónati. Hver tafla Galieve Peppermint inniheldur: 250 mg af natríumalgínati, 133,5 mg af natríumhýdrógenkarbónati og 80 mg af kalsíumkarbónati. Ábendingar: Meðferð við einkennum maga- og vélindabakflæðis, svo sem nábít (sýrubakflæði), brjóstsviða og meltingartruflunum (tengdum bakflæði), t.d. eftir máltíðir eða á meðgöngu. Skammtar og lyfjagjöf: Galieve Cool Mint mixtúra: Til inntöku. Fullorðnir og börn 12 ára og eldri: 10-20 ml (eða 1-2 skammtapokar) eftir máltíðir og þegar farið er að sofa (allt að fjórum sinnum á dag). Galieve Peppermint tuggutöflur: Til inntöku, eftir að hafa verið tuggin vandlega. Fullorðnir og börn 12 ára og eldri: Tvær til fjórar töflur eftir máltíðir og þegar farið er að sofa (allt að fjórum sinnum á sólarhring). Frábendingar: Ekki má nota lyfið hjá sjúklingum með þekkt ofnæmi fyrir virku efnunum eða einhverju hjálparefnanna, eða ef grunur er um slíkt. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Galieve inniheldur natríum. Þetta þarf að hafa í huga þegar þörf er á mjög saltsnauðu fæði, t.d. í sumum tilvikum hjartabilunar og skerðingar á nýrnastarfsemi. Galieve inniheldur kalsíumkarbónat. Gæta þarf varúðar við meðferð sjúklinga með blóðkalsíumhækkun, nýrnakölkun og endurtekna nýrnasteina sem innihalda kalsíum. Verkun er hugsanlega skert hjá sjúklingum með mjög lága þéttni magasýru. Ef einkenni batna ekki eftir sjö daga, skal endurmeta klínískt ástand. Yfirleitt er ekki mælt með meðferð hjá börnum yngri en 12 ára, nema samkvæmt læknisráði. Galieve Cool Mint mixtúra/skammtapokar inniheldur metýlparahýdroxýbenzóat (E218) og própýlparahýdroxýbenzóat (E216) sem geta valdið ofnæmisviðbrögðum (hugsanlega síðbúnum). Galieve Peppermint tuggutöflur má ekki gefa sjúklingum með fenýlketónmigu, þar sem þær innihalda aspartam.. Lesið leiðbeiningar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfishafi: Reckitt Benckiser Healthcare A/S. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ. 1. V Strugala er. Al. The journal of international medical research, vol 38 (2010) A randomized, Controlled, Crossover trial to Investigae Times of onset of the perception of soothing and cooling by Over-the-Counter Heartburn Treatments. 2. B.Chevrel, MD. Journal of International Medical Research, vol 8 (1980) A comparative Cross-over Study on the Treatment of heartburn and Epigastric Pain; Liquid Gaviscone and MagnesiumAluminum Antacid Gel.
annsóknir sýna að andardráttur og hjartsláttur er jafnari þegar börn finna fyrir nærveru foreldra sinna,“ segir Eyrún Eggertsdóttir, tveggja barna móðir og frumkvöðull með B.A. í sálfræði sem hefur stofnað fyrirtækið Róró. Framleiðsla er hafin á dúkkum sem gefa frá sér andardráttar- og hjartsláttarhljóð sem hafa róandi áhrif á ungbörn, hjálpar þeim með svefn og veitir þeim öryggi. Hugmyndina hafði hún verið með í mörg ár en fór ekki að vinna með hana fyrr en hún hafði sett sér það markmið að verða frumkvöðull. Eyrún segir að niðurstöður rannsókna bendi til þess að ungbörnum með jafnari andardrátt og hjartslátt líði almennt betur, þau hvílist betur og sofi lengur og allur taugaþroski eflist. Þessir þættir hafa aftur góð áhrif á móður og föður. „Ég hef áhuga á að auka vellíðan fólks. Það er mjög mikilvægt að við látum börnum okkar líða vel og látum okkur sjálfum líða vel en móðir náttúra veit best,“ segir Eyrún.
myndina verða að veruleika. „Og það síðasta sem ýtti þessu af stað var þegar vinkona mín eignaðist fyrirbura, og ég varð vitni að því hversu erfið upplifun það getur verið og fékk þá mjög mikla þörf fyrir því að koma þessari hugmynd í framkvæmd,“ segir Eyrún. Eyrún gerði sér grein fyrir því að hana vantaði ýmsa praktíska þekkingu eins og hvernig ætti að markaðssetja vöru, búa til viðskiptaáætlun, hanna vöruna og fleira. En hún lét það ekki stoppa sig og fór á námskeið hjá Hugmyndahúsi háskólanna. „Ég var með pínulítið barn með mér bundið utan á mér og talaði um það hvað nærvera hafði góð áhrif á lítil börn og það gekk vel að sannfæra alla um það,“ segir Eyrún og hlær. Eyrún segir það hafi verið mikill styrkur í því að geta farið í Hugmyndahúsið en í framhaldinu af því tók hún þátt í Gullegginu 2011 sem hún vann. „Þegar maður er að stíga sín fyrstu skref í frumkvöðlastarfi skiptir mjög miklu máli að efla sjálfstraustið,“ segir Eyrún.
Markmiðið að verða frumkvöðull
Nærveran mikilvæg
„Ég var með lítið barn, maðurinn minn nýbyrjaður í námi og mig vantaði eitthvað markmið. Síðar var ég stödd í brúðkaupi og sá mann sem mér fannst ótrúlega heillandi, glaður, skapandi og frjáls. Síðar kom í ljós að hann var frumkvöðull. Þá ákvað ég að ég ætlaði að vera frumkvöðull,“ segir Eyrún. „Ég fæ oft alls konar hugmyndir en ég fann að það var eitthvað við þessa. Ég hafði lært um þessi mál í þroskasálfræði, lesið fjöldi rannsókna um áhrif hjartsláttar og andardráttar á börn, og þá spurði ég sjálfa mig, af hverju bý ég ekki eitthvað svona til?“ segir Eyrún. Eyrún segir að margir mismunandi þættir hafi komið saman sem hvöttu hana til þess að láta hug-
Óformlegar prófanir hjá foreldrum með ungabörn eru byrjaðar og segir Eyrún að þær gangi vel og að viðbrögð foreldra séu jákvæð. Hugmyndin hafi alltaf verið sú að hanna litla dúkku og seinna stærri dúkku fyrir eldri börn. „Hjá þeim sem hafa verið að prófa frumgerðina verður það oft þannig að eldra systkinið vill prófa og hafa dúkkuna. Ég hef líka fengið margar fyrirspurnir um dúkkuna frá foreldrum eldri barna, en mörg börn á leikskólaaldri þurfa að takast á við nýjar áskoranir í tengslum við svefn eins og að læra að sofna sjálf, fara í eigið herbergi, fara í næturpössun og fleira. Einnig hafi foreldrar barna sem greind eru með ADHD og einhverfu sýnt dúkkunni mikinn áhuga en börn
með slíkar greiningar eiga oft erfitt með svefn og að róa sig sjálf,“ segir Eyrún. Segir hún að ef foreldrar skynja að barninu sínu líði betur og þeim líður vel með að nota dúkkuna sé eitthvað raunverulega jákvætt að gerast. Eyrún ráðfærði sig við sérfræðinga á Landspítalanum og nú er rannsókn í undirbúningi til að kanna þær innri breytur sem ekki eru sýnilegar, hjartslátt og andardrátt ungabarna. Áætlað er að rannsóknin fari fram á vökudeildinni og verði dúkkan lögð hjá stærstu fyrirburunum og þeim börnum sem koma inn á vökudeildina. Þá munu ungbörn sofa með dúkkuna í eina nótt og svo án hennar næstu nótt og kannað hvort einhver munur sé á andardrætti og hjartslætti. „Hugmyndin er að gera þessa forrannsókn og endurtaka svo rannsóknina í öðrum löndum,“ segir Eyrún.
Langt farið á jákvæðninni
Eyrún stefnir á að byrja að selja dúkkurnar heima á Íslandi og fara svo í markaðssetningu á netinu og einbeita sér þá að Evrópumarkaði og síðar Bandaríkjunum. Segir hún að því miður ekki hafi verið raunhæft að láta framleiða dúkkurnar á Íslandi á þessu stigi. „Svo er ég æ betur að komast að því að ég þarf að takmarka mig við þá getu sem ég hef núna og hvað er raunhæft að gera,“ segir Eyrún. „Ég hef mjög gaman af því að vera í fjölbreyttri vinnu, taka vinnutarnir og hitta mikið af fólki en stundum getur frumkvöðlavinna líka verið erfið. Ég var mjög bjartsýn þegar ég fékk hugmyndina en ég vissi ekki að ferlið myndi taka svona langan tíma. Maður fer rosalega langt á jákvæðninni og bjartsýninni,“ segir Eyrún. María Elísabet Pallé maria@frettatiminn.is
viðtal 27
Helgin 16.-18. ágúst 2013
Eyrún Eggertsdóttir frumkvöðull segist fara langt á jákvæðninni og bjartsýninni.
Róró dúkkurnar hafa róandi áhrif á ungbörn
FÁÐU GÓÐ RÁÐ VIÐ OFNÆMI
NEUTRAL.IS
Dönsku astma- og ofnæmissamtökin
Astma- og ofnæmisfélagið á Íslandi mælir með vörum frá
28
fréttir
Helgin 16.-18. ágúst 2013
Fékk hugmyndina eftir heilauppskurð Dóróthea Sigvaldadóttir missti veitinga- og gististaðinn Skriðuland sem hún hafði rekið í 12 ár eftir að hún fór í uppskurð á heila. Tveimur dögum eftir heilauppskurðinn fékk Dóróthea hins vegar hugljómun og ákvað að sauma æðardúnsfyllt herðaskjól. Hún er nú komin með einkaleyfi á framleiðslunni og selur einnig ungbarnasett og náttsloppa.
D
óróthea Sigvaldadóttir er engin venjuleg kona. Hún vaknar um sexleytið alla morgna og byrjar ýmist að fjaðratína æðardún eða þvo hann. „Ég gríp síðan í saumana svona inni á milli,“ segir hún, en Dóróthea, eða Dóra eins og hún er kölluð, saumar dúnsjöl, dúnhlífar og ýmsar barnavörur úr dúni. Dúnsjölin kallar hún heilsuskjól og hugmyndina að þeim fékk hún tveimur dögum eftir heilauppskurð. Áður rak Dóra lengi verslun og gistiþjónustu sem hún missti síðan í kjölfar veikindanna. Nú er lokað þar og allt komið í hendur bankans. Dóra hefur líka reynslu af útgerð í Ólafsvík og má segja að hún hafi marga fjöruna sopið. Dóra er ríflega sextug og býr nú í Hvalfirðinum. Mestallan dúninn sem hún notar fær hún frá Dúnhreinsun RR í Borgarnesi. „Dúnbændur eru búnir að tína upp úr miðjum júlí. Það er annatími núna en það verður nóg að gera fram eftir vetri. Ég tek líka við verkefnum frá einstaklingum sem vilja láta dúnfylla sængur eða skipta um ver.“ Hún er afar vinnusöm og hefur gaman af vinnunni. Dóra tekur sér aldrei frí um helgar nema það sé alveg bráðnauðsynlegt. Annars vinnur hún alla daga frá morgni til kvölds, þrátt fyrir að hún finni reglulega fyrir verkjum eftir aðgerðina.
Með höfuðverk um árabil
„Ég var búin að vera með höfuðverk í nokkur ár. Systir mín sem var líka slæm í höfði var send í æðaskönnun og þá var hún greind með æðagúlp við heilann. Í framhaldinu vorum við öll systkinin send í skanna og ég greindist líka með æðagúlp. Ég fór í aðgerð síðla árs 2011 og þrátt fyrir að læknarnir hafi sagt að höfuðverkurinn
tengdist þessu ekki, þá hvarf hann nú eftir aðgerðina. Í staðinn hef ég fengið mikinn verk bak við hægra augað en hef fengið sprautur til að halda honum niðri. Þetta hefði getað farið mun verr,“ segir Dóra og horfir á björtu hliðarnar. Á meðan hún var á spítalanum að jafna sig eftir aðgerðina fékk hún þá hugmynd að vinna heilsuskjól úr æðardúni, silki og satíni. „Þetta bara kom upp í huga minn, mig langaði að framkvæma þetta og ég gerði það.“ Dúnsjölin eru sérstaklega vinsæl og hefur hún selt mikið af þeim til fólks með vöðvabólgu og verki í hálsi enda halda þau vel hita.
Missti 200 kg lúðu
Dóra er fædd og uppalin á Hafrafelli í Reykhólasveit. Hún er hálfþýsk en móðir hennar var ein þeirra fjölmörgu kvenna sem komu til Íslands eftir seinni heimsstyrjöldina. Það vakti nokkra athygli þegar Dóra byrjaði í útgerð ásamt eiginmanni sínum, fyrst á Vopnafirði en árið 1989 fluttu þau til Ólafsvíkur. „Ég reri á sumrin á handfæri og beitti fyrir bátinn á veturna. Sumum fannst þetta voðalega merkilegt því á þessum tíma var ekki algengt að konur væru á sjó. Það var samt svolítið um það í Ólafsvík. Mér fannst þetta mjög skemmtilegt og það var oft mikið fjör á bryggjunni því fjöldi handfærabáta landaði þar á sumrin.“ Hún þurfti oft að glíma við þann stóra, sem í eitt skiptið var 200 kílóa lúða. „Það var einu sinni sem oftar að við lögðum bátnum og sváfum undir Látrabjargi. Þegar ég vaknaði sá ég að eitthvað var um að vera, setti færið út og á kom lúða. Ég reyndi við hana í einhverja tvo tíma og var komin með hana alveg upp að bátnum þegar hún sneri sér við, hvíta hliðin upp, Dóróthea Sigvaldadóttir með slopp sem hún saumaði og fyllti með æðardúni. Mynd/Hari
og sleit færið. Mér fannst alveg grátlegt að missa hana en þetta var eftirminnileg barátta.“ Þau hjónin skildu að lokum að skiptum og Dóra tók við rekstri Skriðulands í Saurbæ í Dalasýslu. Þá var Skriðuland aðeins verslun en metnaður Dóru stóð hærra og hún breytti hluta verslunarinnar í veitingastað. „Mér fannst hálfgert basl að vera bara með verslun og það vantaði veitingastað á þetta svæði.“ Hún bauð þar upp á heimilismat og vegleg kökuhlaðborð, auk þess sem hún var með í fæði fjölda manns hjá verktökum sem lögðu veg um Svínadalinn og síðar um Þröskuldana til Hólmavíkur. „Þegar ég var komin með góðan veitingastað ákvað ég síðan að koma upp gistiaðstöðu.“ Dóra var komin með átta herbergi í útleigu og var búin að reka Skriðuland í 12 ár þegar hún missti staðinn í kjölfar veikindanna. „Ég gat ekki
unnið eins mikið við þetta eftir aðgerðina og missti þetta í vetur. Nú á bankinn staðinn og þarna er engin starfsemi,“ segir Dóra með trega.
Dugnaðarforkur
Það var síðan í byrjun mars sem hún flutti suður í Hvalfjörð. Engin sérstök ástæða var fyrir því að sá staður varð fyrir valinu. „Mér hefur bara alltaf liðið vel uppi í sveit,“ segir hún. Yngsti sonur hennar býr á Akranesi ásamt fjölskyldu sinni og Dóra hefur gaman af því að fara með barnabörnin í gönguferðir um sveitina. Hún á tvö önnur börn, dóttur sem fór í nám til Danmerkur og son sem flutti til Noregs vegna kreppunnar. „Þau hafa það mjög gott og eru ekki á leiðinni heim.“ Frá því Dóra byrjaði að búa til heilsuskjólin hefur hún fengið fjölda annarra hugmynda á sama grunni og býr nú einnig til ung-
barnasett, kerrupoka, húfur og morgunslopp, svo eitthvað sé nefnt. Allt er þetta fyllt með íslenskum æðardún og hún er komin með einkaleyfi á framleiðslunni. Enn er aðeins hægt að panta í gegnum Facebook-síðuna Icelandic Eierdown Design. Dóra er sérlega stolt af kerrupokanum. „Hann hefur ferns konar notagildi. Það eru göt í honum þannig að hægt er að nota hann í bílstól jafnt og í kerru. Svo fylgja honum auka ver, annað sem er ætlað sem sængurver og hitt til að nota ef skella á pokanum á gólf.“ Dóra segir hugmyndirnar bókstaflega spretta fram og hún hafi meira en nóg að gera. Ég spyr að lokum hvort fólk segi hana ekki vera hinn mesta dugnaðarfork. Hún viðurkennir það: „Jújú, ég hef fengið að heyra það.“ Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
ÍSLENSKUR
GÓÐOSTUR – GÓÐUR Á BRAUÐ –
30
viðhorf
Helgin 16.-18. ágúst 2013
Eftirlitsmyndavél fyrir sumarbústaði og heimili · Tekur venjulegt GSM SIM kort · Hægt að panta mynd eða hlusta svæði. · SMS og MMS viðvörun í síma og netf. · Lætur vita ef rafmagn fer af og hiti breytist. · Hægt er að tengja allt að 15 auka skynjara. · Vöktun á heitum potti, raka, þrýstingi o.fl.
KIRKJULISTAHÁTÍÐ Hallgrímskirkju í Reykjavík 16.–25. ágúst
Frá uppsprettum til himindjúpa
2013
S. 699-6869 · rafeindir@internet.is · www.rafeindir.is
Heim í sæluvoginn
É
HELGARPISTILL
Ólafur Jóhann Ólafsson
SunnudaGInn 18. áGúSt
Arvo Pärt
Haraldur Jónasson
Hátíðartónleikar í Hallgrímskirkju
Arvo Pärt
Flytjendur: Schola cantorum Hátíðarstrengjasveit Kirkjulistahátíðar, konsertmeistari Hrafnhildur Atladóttir Tui Hirv sópran Fjölnir Ólafsson baritón Stjórnandi: Hörður Áskelsson
hari@ frettatiminn.is
Efnisskrá: Cantus in Memory of Benjamin Britten L’Abbé Agathon Magnificat- Lofsöngur Maríu Nunc dimittis Da pacem domine Adam’s Lament (frumflutningur á Íslandi)
Miðaverð 4.500 kr. (2.500 fyrir námsmenn) Miðasala í Hallgrímskirkju Sími 510 1000 og midi.is Málstofa um Arvo Pärt á Hannesarholti kl. 16-18 sama dag.
Hörður Áskelsson
Fyrirlesarar: Páll Ragnar Pálsson og Tui Hirv. Miðaverð 1500 kr. (Miði á tónleikana kl. 20 gildir einnig á málstofuna).
Tui Hirv
Kvöldverður í Hannesarholti að lokinni málstofu. Verð 2.500/ 3.500 kr.
Fjölnir Ólafsson
Sjá nánar kirkjulistahatid.is
Nýrttattímabil!
t
st og frems
ko
r u k s ö t a l Skó gar gerðir mar
% 0 2
r u t t á l s af
798
kr. stk.
Verð áður 998 kr. st
k.
74,6% *konur 35 – 49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent jan-mars. 2013
Teikning/Hari
... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*
Ég er alinn upp í Kópavogi og eins og sagt er: Það er hægt að taka strákinn úr Kópavoginum en ekki Kópavoginn úr stráknum. Minn betri helmingur er á hinn bóginn alin upp í frekar afskekktri sveit norður í landi. Þaðan tekur minnst klukkutíma á sæmilega útbúnum bíl að komast í næstu þéttbýliskjarna. Henni finnst Kópavogurinn samt sem áður full langt frá miðborginni. Það er allt of sveitó fyrir hana að búa í voginum sæla. Vill bara búa í miðbænum, helst í sollinum miðjum. Þar bjó hún á námsárunum sínum og sagði það engu líkjast. Því lét ég til leiðast þegar við keyptum okkar fyrstu íbúð saman fyrir margt löngu. En verandi alinn upp í parhúsi Kópavogsmegin í Fossvogsdalnum gat ég aldrei almennilega sætt mig brosandi við að rónar og annað ógæfufólk færi um rótandi í ruslatunnunum okkar. Svo ekki sé talað um fullu unglingana að brjóta flöskur fyrir utan svefnherbergisgluggann, ælandi í blómapotta og guð má vita hvað fleira. Það kunni ég illa við. Svo var það fólkið á efri hæðinni maður! Það var alltaf að færa til húsgögn – á nóttinni. Fríkaði mig gjörsamlega út, litla drenginn. Ég þorði enda aldrei að grennslast almennilega fyrir um hvað þau væru að bixa þarna uppi. Fólk komið vel á efri ár. Ímyndunaraflið sá mér þó fyrir svörum um athafnirnar. Hvar þau bútuðu hvern fullan unglinginn á fætur öðrum niður og geymdu bak við sófann eða undir rúmi. Þetta var náttúrlega ekki neitt fyrir lafhrædda unga menn sem aldir voru upp í voginum sæla. Ég nýtti því tækifærið þegar betri helmingurinn fór eitt misseri út í háskólanám og seldi miðbæjarslotið. Flutti aftur heim í öryggið til mömmu. Þar fann ég aftur innri frið. Var þess líka nokkuð viss um að það lá enginn í bútum bak við sófa í hinum helmingi parhússins góða. Ja, svona nokkuð viss. Ekki þótti þessi kjallaravist fýsileg til lengdar þegar skólavist frúarinnar í útlandinu var lokið. Við fundum okkur að lokum ágætis íbúð í Hlíðunum. Sirka mitt á milli póstnúmera 200 og 101 svo allir gætu sofið sáttir. Þar höfum við búið síðan og okkur liðið ágætlega. Alltaf blossar þó upp annað veifið þörfin fyrir að stækka
við sig. Svona eftir því sem fjölskyldumeðlimum fjölgar og þetta helsta. Því þykir oft freistandi að kíkja á fasteignavefina og nokkrum sinnum höfum við meira að segja farið að skoða. Í það minnsta ef upp kemur sæmileg hæð í Hlíðunum. Lítið hefur þó komið út úr því. Nema helst tækifæri til að væflast herbergja á milli hjá okkur ókunnugu fólki og sjá hvernig hinir Hlíðabúarnir lifa. Ég er líka annálaður nískupúki sem kaupir varla burðarpoka í Sunnubúðinni, hvað þá rándýrar íbúðir. Svo nöldra ég mig hásan yfir því hvað húsnæði er orðið dýrt í marga daga á eftir. Því það kom því vel á vondan þegar vinnufélagi minn einn gaukaði því að mér að fá mætti fínasta raðhús, ef ekki bara parhús í sæluvoginum góða fyrir sama prís og litla hæð í þessum fínu borgarhverfum. Þessi sami vinnufélagi þekkir vel ást mína á voginum og hann veit það líka að minn betri helming fýsir ekki í flutninga yfir skítalækinn. Við höfum enda unnið saman lengi. Því þekkir hann líka minn helsta galla. Mér er það nefnilega lífsins ómögulegt, þrátt fyrir nískupúkahátt, að standast gott tilboð. Nánast sama í hverju þau felast. Þannig stóðu því leikar. Ég var kominn á fulla ferð í netheimum. Skoðaði raðhús, parhús og stöku einbýli í mínum gamla og góða heimabæ. Eftir að hafa sólundað hálfum vinnudegi í verkið kom ég svo heim, fullur eldmóði. Mín helstu mistök voru þó að hafa ekki rokið í nokkur heimilisverk, taka úr uppþvottavélinni eða eitthvað. Svona til að liðka aðeins fyrir skemmtilegum skoðanaskiptum og jafnvel smá netrápi um vænleg híbýli þarna fyrir sunnan. Ég slengdi útprentaðri fasteignaauglýsingunni á eldhúsborðið, nokkuð hróðugur á svip: „Það fylgir meira að segja gróðurhús með!“ Viðbrögðin voru ekki alveg þau sömu og ég var búinn að sjá fyrir mér í dagdraumunum. Nei, mér mættu starandi augu og þögnin ein. Ég sá að þetta var barátta sem ég var ekki að fara að vinna í bráð. „Nei, ég segi bara svona,“ sagði ég og lagði útprentið til hliðar. Fór svo að taka úr uppþvottavélinni og tína upp drasl upp af gólfunum. Alveg eins og mér var alltaf sagt að gera heima í Kópavoginum.
32
ferðalög
Helgin 16.-18. ágúst 2013 Borgarferðir Út Úr fjölmenninu
Haustið í hliðargötunni Þótt styttist í sumarlok verður hitastigið stórborgum Evrópu og N-Ameríku áfram mælt í tveggja stafa tölum næstu vikur og jafnvel mánuði. Það er kannski ein af ástæðum þess að margir Íslendingar bregða sér í borgarferð á haustin. Búðarölt er hluti af þess háttar ferðalagi og hér eru göturnar fyrir þá sem vilja fara aðeins út fyrir fjölmennustu verslunargöturnar í leit að hlýjum fötum. London
Það getur verið ansi þreytandi að þramma eftir Oxfordstræti og öllum hinum stóru verslunargötunum í bresku höfuðborginni. Þeir sem vilja taka því rólega ættu að gera sér ferð í litla götu í Bloomsbury hverfinu sem nefnist Lambs Conduit Street. Í þessari hálfgerðu göngugötu er að finna fínar búðir þar sem líklegra er en ekki að eigandinn standi vaktina.
Kaupmannahöfn
Strikið þræða flestir sem til Kaupmannahafnar koma og Købmagergade sömuleiðis. En ekki gleyma að koma við í Pilestræde sem liggur samhliða þeirri síðarnefndu. Þar hefur jarðhæð ritstjórnarskrifstofu Berlingske Tidende verið breytt í verslunarhúsnæði og í framhaldinu er gatan orðin einn vinsælasti viðkomustaður Kaupmannahafnarbúa.
Toronto
Á miðparti Queenstrætis í Toronto er að finna útibú frá nokkrum af þekktustu verslunarkeðjum heims. Þeir sem vilja heldur reyna að finna eitthvað sem er sér á báti ættu að halda eins langt í vestur og hægt er á Queenstræti en þar lifa fjölbreyttar sérverslanir góðu lífi. Þaðan er svo tilvalið að kíkja í búðirnar á Ossington Avenue og enda göngutúrinn í Litlu-Ítalíu.
Stokkhólmur
Við Birger Jarl breiðgötuna í miðborg Stokkhólms bítast lúxusmerkin um glæsilegu verslunarhúsnæðin sem losna. Göngugatan Biblioteksgatan liggur samhliða þessum fínheitum en þar halda Cos og Urban Outfitters meðalverðinu niðri. Þar eru líka verslanir nokkurra af þekktari tískuhönnuða Svía.
Berlín
Við Neue og Alte Schönhauser Strasse í Mitte hverfinu er urmull af verslunum sem fókusa á heimsþekkt vörumerki í bland við þýska framleiðslu. Þeir sem ætla að gefa sér tíma í búðaráp á þessum slóðum ættu einnig að kíkja við í Auguststrasse og Mulackstrasse því þar er að finna nokkrar forvitnilegar búðir.
Washington DC Þeir sem eru í verslunarhugleiðingum í höfuðborg Bandaríkjanna eru vel í sveit settir í Georgetown háskólahverfinu. Á tveimur helstu verslunargötum hverfisins, M st. NW og Wisconsin Avenue, hafa kaupmenn og veitingamenn komið sér fyrir í lágreistum, gömlum byggingum og úti rölta stúdentar, fjölskyldur og virðulegir eldri borgarar með ný föt í pokum merktum þekktustu tískuvöruframleiðendum Bandaríkjanna og Evrópu. Á miðri M Street er Georgetown Park verslunarmiðstöðin sem hefur upp á ýmislegt að bjóða þó hún teljist frekar lítil á amerískan mælikvarða.
Í Biblioteksgatan í Stokkhólmi trufla bílar ekki búðaröltið. Ljósmynd/ Nicho Södling
Glasgow
Stórverslanir Glasgow borgar raða sér þétt við Buchanan og Argyle Street. Búðirnar verða aðeins smærri í sniðum við Ingram, Miller og Queen Street en því miður hækkar verðið líka töluvert á þeim slóðum.
Það er meira fjör að kíkja í búðirnar við M Street í Georgetown en að þramma um verslunarmiðstöðvarnar í úthverfum Washington borgar. Ljósmynd/GettyImages
Kristján Sigurjónsson kristjan@turisti.is Kristján heldur úti ferðavefnum Túristi.is.
Það verða vafalítið margir Íslendingar á ferðinni um búðagötur Kaupmannahafnar á næstunni. Ljósmynd/Ty Stange
SKRç NINGU LÝKUR ç MI"N® TTI ê KV… LD ç WWW.GULLHRINGURINN.IS
GULLHRINGURINN LAUGARVATNI SUNNUDAGINN 18. ç Gò ST 2013 - ÞRJç R VEGALENGDIR ALLIR GETA UNNIÐ
ALLIR GETA HJî LAÐ
ALLIR VELKOMNIR
FLOTTUSTU BRAUTARVINNINGAR SUMARSINS. FARSê MAR, UTANLANDSFERÐIR HD UPPT… KURVƒ LAR, HJî LT… LVUR OG.FL
ÞRJç R MISMUNANDI LENGDIR GULLHRINGURINN A. OG B. RIÐLAR OG SILFURHRINGUR
ç HORFENDUR OG AÐSTANDENDUR NJî TA Lê FSINS ç LAUGARVATNI ê FYRSTA FLOKKS AÐST… ÐU. FRç B® R VEITINGASTAÐIR
Allt að 30% afsl‡ ttur fyrir keppendur og fjš lkyldur
Topp hj— lafestingar Mont Blanc fr‡ B’ lanaust Samstarfsaðilar Gullhringsins
Afhending skr‡ ningargagna og nœ mera fer fram milli kl. 9:30 og 11:30 við HŽ raðssk— lann ‡ Laugarvatni. Brautarfundur kl 11:30. Keppendur ’ allar vegalendir verða r¾ stir fr‡ kl. 12:00 til 12:10. Kjš tsœ pa og fr’ r aðgangur að Fontana fyrir alla skr‡ ða keppendur.
gullhringurinn
www.blaskogabyggd.is
34
heilsa
Helgin 16.-18. ágúst 2013
Heilsa steinselja er stútfull af næringarefnum
Steinseljan er meinholl og fjölhæf Steinselja er meinholl og fjölhæf kryddjurt. Hún er ein algengasta kryddjurtin í Evrópu og má nota hana á margvíslegan hátt. Steinseljan er stútfull af næringarefnum og þekkt fyrir mikið magn C vítamíns. Hún inniheldur hlutfallslega meira C vítamín en appelsínur. Önnur næringarefni eru kalk, fólínsýra, járn, magnesíum, mangan, fosfór, kalíum, selen, zink og A, B1, B2, B3, B5 og E vítamín, auk C vítamíns. Steinseljan hefur jafnframt háa andoxunarvirkni. Þar sem steinselja inniheldur svo mikið magn C vítamíns bætir hún ónæmiskerfið og styður líkamann í að vinna upp járn úr fæðunni og er því góð við blóðleysi.
Steinselja örvar starfsemi nýrna, hjálpar við afeitrun líkamans og róar meltingarveginn. Hún léttir þannig á meltingartruflunum, ristilkrampa og vindgangi. Virk efni í steinselju vinna á móti fjölgun krabbameinsfrumna og getur steinselja þannig verið vörn gegn myndun krabbameins. Einnig örvar steinselja virkni þvagblöðru, lifrar, lungna, maga og skjaldkirtils. Steinselja er að auki góð við vökvasöfnun, andremmu, háþrýstingi, offitu og vandamálum í blöðruhálskirtli. Forðast ætti mikla notkun steinselju á meðgöngu þar sem hún getur örvað vöðva í leginu. Þannig getur hún komið að góðum
notum til að auka samdrætti í fæðingu. Steinselju á að geyma í kæli við 0 - 2 gráður og best er að geyma hana í götuðum plastpoka. Hana má einnig frysta og er hægt að sáldra henni frosinni beint yfir matinn áður en hann er borinn fram. Steinselju má nota í salat, sósur, súpur og í alls kyns grænmetisrétti, jafnframt er algengt að nota hana í pottrétti og ofnbakaða rétti. Steinseljan fer mjög vel með öðrum kryddjurtum eins og kóríander, fer mjög vel með sítrónu og á sérstaklega vel við ef mikill hvítlaukur er notaður þar sem hún dregur töluvert úr hvítlaukslykt. Tekið af heilsubankinn.is
KYNNING
Kynning 7 tinda Hlaupið í mosfellsbænum
„Allir vanir hlauparar verða að hlaupa 7 tinda hlaupið“ Þann 31. ágúst næstkomandi verður 7 tinda hlaupið haldið í Mosfellsbænum. Leiðin er gríðarlega erfið og jafnvel erfiðari en maraþon. Óskar Ragnar Jakobsson segir það þrekvirki að klára sjö tindana en að allir vanir hlauparar ættu að setja sig það markmið að taka þátt.
H
ið árlega 7 tinda hlaup fer fram í Mosfellsbæ þann 31. ágúst næstkomandi. Boðið er upp á fjórar vegalengdir. Fyrir þá allra hörðustu kemur ekkert annað til greina en að hlaupa 7 tinda leiðina sem er 37 km. Einnig er boðið upp á 5 tinda sem er 34 km, en það munar talsvert miklu á því að taka ekki síðustu tvo tindana þó að það muni ekki miklu í vegalengd, síðan er hægt að taka 3 tinda sem eru um 19 km og sú nýjung sem tekin var upp í fyrra að bjóða upp á 1 tind eða 12 km leið en það er Úlfarsfellið. Hlaupið þykir mjög erfitt því að hlaupið er um vegleysur, fjöll og dali og aðeins lítill hluti leiðarinnar er í byggð og á vegi. Hlaupið verður ræst klukkan 10 og þátttakendur eiga að vera komnir að íþróttasvæðinu að Varmá minnst 30 mínútur fyrir hlaup. Skráning fer fram á www.hlaup.is en einnig verður hægt að skrá sig á staðnum frá klukkan 8 á hlaupadeginum sjálfum. Skátarnir og meðlimir björgunarsveitarinnar standa vörð og veita aðhlynningu á leiðinni sem er vel merkt. Einnig verða drykkjarstöðvar með orkudrykkjum og næringu á leiðinni. Óskar Ragnar Jakobsson er einn þeirra sem hljóp 7 tinda hlaupið fyrir 2 árum en hann hljóp jafnframt í sumar til Ísafjarðar 450 km leið á 10 dögum. „Ég hleyp mjög mikið og ef ég er að æfa nokkuð stíft þá er ég að hlaupa um 80 km að meðaltali á
viku.“ segir Óskar. „Þetta er frábær leið en gríðarlega erfitt hlaup. Fyrir mitt leyti er þetta eitthvað sem allir vanir hlauparar þurfa að gera alla vega einu sinni. Það er þrekvirki að fara þessa leið. Maður fer upp á sjö tinda og það tekur alveg svakalega á, síðustu tveir tindarnir eru alveg rosalega erfiðir,“ segir Óskar. Óskar segir að hann hafi verið þrjá eða fjóra tíma með sjö tindana. „Sjö tinda hlaupið reynir öðruvísi á mann heldur en maraþon, maður er lengur og áreynslan er allt öðruvísi. Að sumu leyti er sjö tinda hlaupið erfiðara en maraþon sem er náttúrulega mjög erfitt líka, það er ekki hægt að neita því. Best er að æfa fyrir hlaupið með brekkuhlaupum og löngum og hægum æfingum,“ segir Óskar. „Það kom mér á óvart þegar ég tók þátt hversu margir náðu að klára alla sjö tindana, 25 manns, en það voru yfir 100 manns sem tóku þátt,“ segir hann. Óskar segir ánægjulegt hversu mikill áhugi sé á hreyfingu undanfarin ár. „Það hefur orðið algjör sprenging í hlaupinu. Fólk virðist finna fyrir einhverri þörf á að reyna á sig. Og það er ekki bara hlaup, heldur líka hjólreiðar og skíðaganga, það virðist vera mikil hreyfiþörf í landanum“ segir Óskar hlaupagarpur. Björgunarsveitin Kyndill, Skátafélagið Mosverjar og Mosfellsbær standa fyrir sjö tinda hlaupinu.
15%
Inniheldur hinn öfluga DDS1 ASÍDÓFÍLUS!
afsláttur
PRENTUN.IS /
w w w.ge ngur vel.i s
Afslátturinn gildir út ágúst. Mjódd Álftamýri Bílaapótek Hæðasmára
Lyfjaval.is • sími 577 1160
2 hylki á morgnana geta gert kraftaverk fyrir meltinguna Fæst í apótekum, heilsubúðum og stórmörkuðum
heilsa 35
Helgin 16.-18. ágúst 2013 Heilsa Kostir cHia fr æja
Litlir næringarrisar
Það má segja að þessi litlu, krúttlegu fræ hafi lagt heiminn að fótum sér, slíkar eru vinsældir Chia. Enda eru þau alveg mögnuð, ótrúlega rík af næringarefnum og eru því talin til fæðu sem fellur í svokallaðan ofurfæðuflokk. Saga chia fræsins nær allt aftur til 3500 F.K. og eru þau talin hafa verið mikilvægur hluti af fæðu Maya og Azteca.
Karrítómatar Mikið framboð er í verslunum þessa dagana af gómsætum, íslenskum tómötum sem gaman er að elda úr. Hér er ein uppskrift af karrítómötum sem eru góðir sem léttur aðalréttur eða sem meðlæti með kjöti eða fiski. Uppskriftin er fengin af ms.is
Karrítómatar • 50 g smjör • 1 stk laukur saxaður • 50 g sveppir ferskir sneiddir • 1 stk paprika græn • 175 g grænar baunir frosnar • 1,5 msk maísenamjöl • 1,5 msk karrí • 0,1 tsk turmeric • 0,2 tsk kúmen • 1 stk hvítlauksgeirar pressaðir • 0,2 tsk salt • 0,1 tsk pipar • 1 dl mjólkdl • 2,5 dl grænmetissoð dl • 3 stk tómatar stórir sneiðar • 100 g ostur rifinn
Matreiðsluleið beiningar Bræðið smjörið á stórri pönnu. Látið lauk , sveppi, papriku og baunir krauma í smjörinu í 5 mín. Setjið maizenamjöl , karrí og annað krydd í skál og blandið vel saman. Bætið mjólk út í þannig að úr verði þykkt mauk. Hrærið maukinu vel saman við grænmetið. Hellið soðinu (vatn +1/2 tsk grænmetiskraftur) út á og látið krauma þar til blandan þykknar. Setjið grænmetisblönduna í smurt eldfast mót og raðið tómatsneiðunum ofan á. Setjið álþynnu yfir. Bakið við 180°C. í 1 klst. Fjarlægið álþynnuna þegar 20 mín eru eftir af bökunartímanum. Stráið osti yfir og bakið í 20 mín. Berið fram með brauði, smjöri og hrísgrjónum ef nota á sem léttan aðalrétt.
• Chia fræin er mjög próteinrík og innihalda allt að 30 gr af próteini í hverjum 100 gr sem er meira en er að finna í kjúklingabringu eða lambalæri. Það er því tilvalið að bæta þeim út í orkudrykki , brauð og grauta til að auka próteininnihald máltíðarinnar. • Chia fræin eru einnig mjög rík af lífsnauðsynlegum omega 3 og omega 6 fitusýrum. Þau eru ríkasta uppspretta omega 3 sem völ er á í jurtaríkinu og myndu því teljast sérlega góð fyrir fólk með bólgusjúkdóma, þar sem omega 3 myndar bólgueyðandi efni í líkamanum. • Yfirleitt skemmast omega fitusýrur við eldun en í chia fræjunum virðast
þær þó ekki skemmast, sökum þess að fitusýrurnar eru bundnar andoxunarríkum trefjum fræsins. Þó er enn betra að nota chia fræ í hráu formi. • Þessir litlu næringarrisar eru mjög ríkir af kalki, járni, magnesíum og fosfór og eru einnig stútfullir af trefjum. • Líkaminn þarf á andoxunarefnum að halda til að viðhalda eðlilegri líkamsstarfsemi og æskuljóma. Chia fræ eru mjög rík af andoxunarefnum og stuðla því að heilbrigði hverrar einustu frumu líkamans. • Þau geta allt að 12 faldað þyngd sína ef þau eru látin liggja í vatni í dálitla stund, þau bólgna út og eru mjög
seðjandi og gefa góða seddutilfinningu. • Chia fræin eru einstaklega blóðsykursjafnandi sökum hás innihalds próteins, trefja og fitusýra og stuðla því að betra jafnvægi í blóðsykri. • Fræin eru mjög bragðlítil og yfirgnæfa því ekki bragð af öðru hráefni í réttum, virðast frekar ýta undir bragð annarra fæðutegunda. Þau halda matnum líka lengur ferskum. Það er upplagt að blanda chia fræjum saman við morgungrautinn (eftir suðu og láta standa smá stund) eða í morgundrykkinn, yfir salatið og bara út á flesta rétti.
Fengið á vefnum heilsubankinn.is
36
matur
Helgin 16.-18. ágúst 2013
Ljúffengar og hollar uppskriftir úr bókinni Nýir Heilsuréttir fjölskyldunnar
Heilsa Nýir Heilsuréttir fjölskylduNNar koma út
Kakan sett saman
Ljósmyndir af mat/Gunnar Konráðsson
1. Takið botninn úr frysti og smyrjið kreminu á. 2. Sneiðið banana og raðið yfir. 3. Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði og notið skeið til að hella yfir, svipað og á mynd. Kakan er þá tilbúin til að bera fram. Einnig má setja hana aftur í frysti og bera fram þegar hentar.
Pítu- og hamborgarabrauð Pipp hrákaka
(ger- og sykurlaus)
300 g möndlur 200 g mjúkar döðlur, steinlausar. Ef döðlurnar eru ekki mjúkar er ágætt að leggja þær í volgt vatn í 10 til 15 mínútur, hella vatninu af og nota þær svo. 1 1/2 dl kakó, lífrænt
500 g fínmalað spelthveiti eða blandað fínt og gróft spelt til helminga 1 msk. vínsteinslyftiduft 2 tsk. sjávarsalt 300 ml volgt vatn 4 msk. jómfrúarólífuolía 1-2 msk. sesamfræ 2 msk. graskersfræ (má sleppa)
Aðferð:
Aðferð:
1. Setjið möndlur í matvinnsluvél og malið fínt. 2. Saxið döðlur og setjið út í matvinnsluvél ásamt kakói og blandið vel saman. 3. Setjið smjörpappír í hringlaga form og þjappið blöndunni í formið. Setjið í fyrsti og búið næst til piparmyntukrem.
1. Blandið saman spelthveiti, lyftidufti og salti. 2. Blandið olíu og vatni saman við. 3. Hnoðið þetta aðeins og breiðið yfir skálina. Látið standa í 30-40 mínútur. 4. Hitið ofninn í 200 gráður. 5. Náið þá deiginu saman. Ef það klístrast við fingurna bætið þá örlitlu spelthveiti við, 1/2 msk. í einu þar til deigið er nánast hætt að límast við ykkur og auðveldlega er hægt að móta úr þessu 6-7 bollur (um 100130 g hver eftir því hvað þið viljið hafa brauðin stór). 6. Leggið smjörpappír á bökunarplötu og setjið deigkúlur á eina í einu, sléttið úr kúlunum með lófanum. Mótið brauðin ílöng eða eins og þið viljið hafa þau í laginu. Athugið að brauðin hvorki lyftast né stækka mikið við baksturinn. 7. Penslið bollurnar með vatni og stráið sesam- og graskerfræjum yfir. 8. Setjið í miðjan ofn í 15-20 mínútur eða þar til rétt gullin. 9. Takið úr ofninum og berið fram. Látið mesta hitann rjúka úr brauðunum áður en þau eru skorin og fyllt.
Botn
Piparmyntukrem 2 dl kasjúhnetur sem lagðar hafa verið í bleyti, sjá aðferð 1 dl kókosolía (mjúk en ekki fljótandi) 1 dl fljótandi sætuefni, agavesíróp eða lífrænt hunang piparmyntudropar, t.d frá Now, eftir smekk Ef þið notið hreina ilmkjarnaolíu þá eru 2 dropar nóg. Ágætt er að setja skeið undir þegar droparnir eru taldir því að ef fleiri en tveir dropar fara óvart í kremið verður það of bragðsterkt og er því líklega ónýtt. Ef notaðir eru venjulegir piparmyntudropar þarf um 2 tsk.
Aðferð: 1. Setjið hneturnar í skál og látið kalt vatn yfir þar til flýtur yfir hneturnar. Látið standa í um 6 klukkustundir eða yfir nótt. Hellið þá öllu vatni af og setjið í matvinnsluvél. 2. Bætið kókosolíu og sætuefni við og blandið vel þar til kekkjalaust og mjúkt. 3. Setjið piparmyntudropa út í og blandið saman. 2-3 bananar, skornir í sneiðar 100-150 g 70% súkkulaði
Berglind Sigmarsdóttir, ásamt eiginmanni sínum Sigurði Gíslasyni og tveimur af fjórum börnum þeirra. Þau hjónin unnu saman að uppskriftum bókarinnar. Ljósmynd/Kristbjörg Sigurjónsdóttir
Mataræði barna er mín ástríða
Berglind Sigmarsdóttir sendir nú frá sér sjálfstætt framhald metsölubókarinnar Heilsuréttir fjölskyldunnar. Í bókinni er að finna fjölda uppskrifta að ljúffengum og hollum réttum, umfjöllun um heilsubætandi krydd ásamt reynslusögum foreldra af því hvernig breytt mataræði hefur haft áhrif á hegðun og líðan barna þeirra.
Í
fyrra sendi Berglind Sigmarsdóttir frá sér bókina Heilsuréttir fjölskyldunnar og seldist hún í tæplega þrettán þúsund eintökum og er ein vinsælasta matreiðslubók sem komið hefur út hér á landi. Í dag kemur út bókin Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar sem er sjálfstætt framhald þeirrar fyrri. Sonur Berglindar er með Tourette sjúkdóminn og með breyttu mataræði var hægt að halda helstu einkennum niðri. Í framhaldi af því ákvað Berglind að deila reynslu sinni með öðrum og vekja fólk til umhugsunar um mikilvægi þess að borða hollan og góðan mat. Eftir útgáfu fyrri bókarinnar höfðu margir foreldrar samband við Berglindi, ýmist til að leita ráða eða deila reynslu sinni. „Það var mér mikil hvatning og eins og nýr heimur opnaðist. Mér fannst ég svolítið ein áður svo það var virkilega gaman að heyra af öllum þeim sem höfðu hjálpað börnum sínum á þennan hátt.“ Berglind telur að almennt hagi börn sér ekki illa nema þeim líði illa, hvort sem það er líkamlega, andlega eða bæði. Ekki sé alltaf um óþekkt að ræða. „Börnum með athyglisbrest líður oft mjög illa eins og til dæmis í skólanum þar sem þau þurfa að haga sér á ákveðinn hátt en það er hægt að hjálpa þeim með breytingum á mataræði og lífsstíl,“ segir Berglind. Í bókinni kemur fram að algengustu óþolsvaldarnir séu kúamjólk, glúten og sykur. „Það gerist stundum að fólk áttar sig ekki á því að um óþol sé að ræða fyrr
en ákveðin fæðutegund er tekin út úr mataræðinu í ákveðinn tíma.“ Berglindi er umhugað að fólk átti sig á því að hlutverk fæðunnar sé ekki aðeins að gera okkur södd. „Það sem við borðum hefur áhrif á skap, orku, heilsufar, meltingu, svefn, námsárangur, bata og fleira. Maturinn er eldsneyti líkamans. Engum dytti í hug að fara út á bensínstöð og setja gos á bílinn sinn og aka í burtu. Það sem nærir frumurnar okkar skiptir að sjálfsögðu máli.“ Nokkrar mæður deila reynslu sinni í nýju bókinni og er Berglind þeim einstaklega þakklát. „Það er mikilvægt fyrir alla sem eiga börn eða vinna með börnum að lesa reynslusögurnar því þær segja svo margt og geta hjálpað fólki í sömu sporum.“ Í bókinni er fjöldi uppskrifta að ljúffengum og hollum réttum auk kafla um kryddjurtir og mat og hegðun barna. Við gerð uppskriftanna naut Berglind liðsinnis eiginmanns síns, Sigurðar Gíslasonar matreiðslumeistara og landsliðsmanns í kokkalandsliðinu. „Við hjónin vinnum vel saman og veltum hugmyndum á milli okkar. Ég þykist vita hvað fólk vill elda heima hjá sér og huga að hollustunni en hann er mjög klár að elda allan mat. Ég er enginn matreiðslusnillingur heldur er mataræði barna mín ástríða.“ Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
ÍSLENSKUR CHEDDAR LAGLEGUR Cheddar er framleiddur á Sauðarkróki og kinkar kumpánlega kolli til bróður síns sem nefndur er eftir samnefndum bæ í Somerset, Englandi. Vinsældir Cheddars-osts eru slíkar að í dag er hann mest seldi ostur í heimi. Óðals Cheddar er þéttur, kornóttur, eilítið þurr í munni en mildur, með votti af beikon- og kryddjurtabragði og ferskri, eilítið sýrðri, ávaxtasætu í lokin. Cheddar er skemmtilegur í matargerðina, sérstaklega í baksturinn og á ostabakkann með kjötmeti.
www.odalsostar.is
Vörukynn i á laugard ng og heilsu ag rá í samvinn ðgjöf Iceland F u við itness
3 ara a 16.-18. agust Allar vefjur og samlokur
890 0
kr. stk. k
Toppur fylgir með afmælistilboðinu!
Ginger 10-11 Lágmúla | Ginger 10-11 Austurstræti
38
fótbolti
Helgin 16.-18. ágúst 2013
Chelsea valtar yfir önnur lið í vetur Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst aftur á morgun eftir sumarfrí. Fréttatíminn fékk hóp málsmetandi manna og kvenna til að spá í spilin.
L
angþráð bið margra eftir að enski boltinn fari aftur í gang er á enda því á morgun verður flautað aftur til leiks. Miklar sviptingar hafa verið í undirbúningi liðanna; flest stóru liðin eru komin með nýja þjálfara og annað hvort hafa þau sópað til sín nýjum leikmönnum eða ekkert hefur gengið á leikmannamarkaðinum. Fréttatíminn fékk 27 manns til að spá í spilin. Hver álitsgjafi spáði fyrir um fjögur efstu sætin og fékk liðið í efsta sæti fjögur stig, liðið í öðru sæti þrjú stig, liðið í þriðja sæti tvö stig og fjórða sætið gaf eitt stig. Langflestir eru þeirrar skoðunar að Chelsea beri sigur úr býtum þennan veturinn en meistarar Manchester United hafna í öðru sæti samkvæmt spánni. Grannar þeirra í Manchester City ná þriðja sæti og Arsenal tekur fjórða sætið enn og aftur. Aðeins munaði þremur stigum á Arsenal og Tottenham sem endaði í fimmta sæti en langt var í önnur lið. Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is
1. Chelsea
89 stig
2. Manchester United
64 stig
„Mourinho snýr aftur eins og stormsveipur í enska boltann.“ „Baráttuhundurinn Jose Mourinho vinnur skákina með góðu endatafli.“ „Ekkert getur stoppað Chelsea nema ef Man Utd fær Ronaldo eða Bale.“ „Eden Hazard verður leikmaður tímabilsins.“ „Koma Mourinho tryggir titillinn. Lukaku á eftir að skora 25 mörk án þess að svitna.“ „Chelsea og Mourinho er „marriage made in heaven“.“ „Liðið var sterkt og síðan er búið að kaupa nokkra sterka til viðbótar. Vinningskokteill.“ „José er mættur aftur, hann þekkir deildina og gengur vel á fyrsta ári. Lítið breyttur leikmannahópur, Hazard & Mata verða frábærir og ég hef einhverja tilfinningu fyrir því að gamli Torres mæti aftur, þ.e.a.s. gamli Liverpool Torres!“ „Ef Rooney kemur þá verður þetta allt að því formsatriði en ég á eftir að sjá United menn selja hann til Chelsea.“ „Þeir halda lykilmönnum og ekki veikir André Schürrle hópinn.“ „Ástæðan fyrir velgengninni er einföld – Senjor Jose Mourinho. Grái kóngurinn er fallegri en nokkru sinni fyrr.“ „Moyes var ekki valinn sem nýr stjóri af handahófi úr símaskránni.“ „Þeir munu spjara sig ágætlega og gætu vel unnið þetta mót. Ég vil taka það sérstaklega fram að ef maður að nafni Cristiano Ronaldo birtist á kantinum, í sjöunni hans Valencia, þá verður titillinn áfram á Old Trafford. Það er alveg ljóst.“ „Það er erfitt að taka við af Ferguson en að hafa hann í stjórninni gerir hlutina ekki auðveldari. Moyes er í vandræðum með Rooney (ekki í fyrsta skipti) og það mál er jafnvel erfiðara en Suarez málið. Þeir eiga sér sögu. Moyes fór í mál við Rooney á sínum tíma eftir ummæli þess síðarnefnda. Þegar þetta er skrifað hefur enginn leikmaður sem heitið getur komið til United þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir, það hjálpar ekki nýjum stjóra.“ „Moyes hefur margt fram að færa og van Persie verður áfram sjóðandi heitur en Moyes er ekki tilbúinn í sálfræðihernað gegn Mourinho.“ „Veldið er fallið.“ „Moyes nær ekki að kreista það sama úr hópnum og Sir Alex gerði á ótrúlegan hátt.“ „Moyes er enginn aukvisi, þótt hann sé enginn Ferguson, a.m.k. ekki enn. Hann er með slíka reynslubolta og sigurvegara undir sinni stjórn, að hann getur ekki klúðrað þessu.“ „Stjóraskiptin hjá United reynast einum of stór biti fyrir Moyes og hann mun lenda í vandræðum á sínu fyrsta tímabili og endar titlalaus.“ „Van Persie mun draga liðið up í þriðja sæti en ekki lengra.“ „RVP meiðist fyrir jól og sóknarleikur liðsins hvílir á mislögðum fótum Danny Welbeck. Þarf ég að segja meira?“ „Pressan verður óbærileg á Moyes.“
3. Manchester City 49 stig
„Stórt spurningarmerki. Þeir hafa keypt alveg þrælgóða menn sem eru aðdáendum og leikmönnum í enska boltanum passlega ókunnugir, sem minnkar kröfurnar og gerir þá ófyrirsjáanlegri. Pelligrini er töluvert lagnari í mannlegum samskiptum en Mancini og gæti bætt áferð félagsins gagnvart fjölmiðlum. Annaðhvort mun City veita Chelsea keppni um titilinn eða verða í ströggli og jafnvel ná ekki Meistaradeildarsæti.“ „Vonbrigði á vonbrigði ofan, þrátt fyrir ágætt gengi.“ „Liðið er með ótrúlega mörg vopn og marga menn sem geta unnið leiki upp á sitt einsdæmi.“ „Verða í essinu sínu á móti stóru liðunum og fara langt í Meistaradeildinni – en mun fatast flugið og glata stigum í titilbaráttunni sökum margítrekaðs vanmats á „litlu“ liðunum.“ „Pellegrini setti stigamet á sínu fyrsta ári sem þjálfari Real Madrid. En allt kom fyrir ekki, liðið lenti í öðru sæti á eftir Barcelona. Sama sagan í ár.“ „Gerðu í sumar það sem þeir áttu að gera í fyrra. Hafa styrkt liðið með frábærum leikmönnum og virka ógnarsterkir.“ „Þrátt fyrir að það sé manni á móti skapi að hægt sé að kaupa sér titla þá er ekki annað hægt en að enda ofarlega með þennan mannskap!“ „Flottasti leikmannahópurinn, frábær kaup á miðjuna og í framlínuna. Ef Kompany helst heill þá heldur vörnin og þeir gætu jafnvel stolið þessu í ár. Pellegrini er nýr í enska boltanum og það tekur tíma fyrir alla nema Mourinho að venjast enska boltanum.“ „Jesus Navas á eftir að reynast bestu kaup sumarsins.“ „Pellegrini veit ekkert hvað hann er að gera.“ „Ógnarsterkt lið á pappírunum en mun lenda í vandræðum varnarlega, sérstaklega ef Nastasic verður lengi meiddur.“
4. Arsenal
27 stig
„Þurfa 2-3 mjög sterka leikmenn til að vera nálægt því að keppa um toppinn og því miður sé ég ekki að það sé að fara gerast fyrir lok gluggans.“ „Þetta er heilbrigðasta liðið. Tölulvert af uppöldum leikmönnum sem hafa verið hjá liðinu frá 15-17 ára aldri. Reksturinn skilar hagnaði ár eftir ár og liðið spilar skemmtilegan bolta. En við vitum öll að lífið er ekki alltaf sanngjarnt. Ef þeir fá ekki inn 2-3 þungavigtarmenn fljótlega þá keppa þeir um Meistaradeildarsæti en ekki titilinn!“ „Liðið mun smella saman í vetur – ekki endilega vegna nýrra leikmanna heldur ekki síður vegna aukins stöðugleika, þéttari varnarleiks og þeirrar staðreyndar að þetta verður tímabilið þegar Walcott springur úr, auk þess sem ungir og efnilegir leikmenn á borð OxladeChamberlain og Wilshire verða drjúgir.“ „Ég hef trú á því að Arsenal eigi loksins stöðugt tímabil.“
Juan Mata verður lykilmaður í liði Chelsea í vetur, eins og síðasta vetur. Chelsea er spáð titlinum á Englandi. Ljósmynd/NordicPhotos/ GettyImages
Álitsgjafar: Andrés Jónsson almannatengill, Arnar Björnsson íþróttafréttamaður, Ásgeir Eyþórsson útvarpsmaður, Birna Ósk Hansdóttir framleiðslustjóri, Breki Logason fréttastjóri, Edda Sif Pálsdóttir íþróttafréttamaður, Eggert Skúlason almannatengill, Einar Logi Vignisson auglýsingastjóri, Elvar Geir Magnússon ritstjóri, Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður, Guðmundur Benediktsson sparkspekingur, Grímur Sigurðsson lögmaður, Haukur Harðarson íþróttafréttamaður, Hreimur Örn Heimisson tónlistarmaður, Kristjana Arnarsdóttir blaðamaður, Lilja Katrín Gunnarsdóttir kynningarstjóri, Magnús Agnar Magnússon umboðsmaður, Ólafur Garðarsson lögmaður og umboðsmaður, Óskar Hrafn Þorvaldsson ritstjóri, Jóhann Ágúst Jóhannsson framkvæmdastjóri, Pétur Már Ólafsson bókaútgefandi, Ragnhildur Sverrisdóttir upplýsingafulltrúi, Sigurður Hlöðversson auglýsingamaður, Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri, Skúli Fr. Malmquist kvikmyndaframleiðandi, Trausti Hafliðason blaðamaður og Örn Úlfar Sævarsson auglýsingamaður.
Komdu í BRAGÐGOTT FERÐALAG …með pylsunum frá Kjarnafæði
Take a GASTRONOMICAL JOURNEY
…with the tasty sausages from Kjarnafæði
Komm auf EINE LECKERE REISE
in
gS
ek isg
• Awa r d Wi nn
r ö n t e Wü r sth
e
• Ver ð l aunapy ! ls n ur
c
...mit Würstchen von Kjarnafæði!
ausa
ges • Pre
Haust/Vetur
40
tíska
Helgin 16.-18. ágúst 2013
2013
KYNNING
Nýjar Haust vörur frá Spáni og Ítalíu Skólaföt Sængurgjafir Afmælisgjafir Útsölu-slár 70% afsl.
Við hjá Kjólar & Konfekt skelltum okkur út að leika fyrir nokkrum dögum síðan. Við drógum Fríðu söngkonu & Elsu Borg módel út í góða veðrið og keyptum handa þeim ís og bökuðum fyrir þær bollakökur. Aldís Páls tók myndirnar fyrir okkur. Fengum ótrúlega gott veður og á Austurvelli safnaðist fólk í kringum þær og tók myndir af þeim. Allir kjólarnir og Oroblu sokkabuxurnar fást hjá okkur. Ásdís gerði make upið á þær með Maybelline snyrtivörum. Það er svo gaman að klæðast kjólum og gera sér glaðan dag...
Laugavegi 53 Sími 552 3737 opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17
NÝTT NÝTT Teg 21324 flottur í 75-95C,D skálum á kr. 5.800,Buxur M,L,XL,XXL kr. 1.995,OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Lokað á laugardögum í sumar
Laugavegi 178 · Sími 551-3366 · www.misty.is
Hugsaðu vel um fæturna
Í meira en hálfa öld hafa miljónir manna um allan heim notað BIRKENSTOCK sér til heilsubótar. Hvað um þig?
Stærðir: 37 - 46 Verð: 18.500.-
Tegund: Boston C-100. Sérhæfðir og endingargóðir vinnuskór úr leðri, með fullu innleggi, hælbandi og sterkum og stöðugum sóla.
Sími: 551 2070 Opið má. -fö. 10 - 17, lokað á laugardögum í sumar. Góð þjónusta fagleg ráðgjöf.
Haustlínan 2013
Glæsilegir kjólar
74,6% ... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*
*konur 35 – 49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent jan-mars. 2013
Nýtt kortatímabil Bæjarlind 6, sími 554-7030
www.rita.is
Ríta tískuverslun
tíska 41
Helgin 16.-18. ágúst 2013 Tísk a virk ar allan ársins hring
Hinn fullkomni sumarkjóll
Þ
að sem einkennir hann eru hvítir tónar og blúndur eða hekl, það eru til ótal útgáfur af honum en það er þessi stíll, þessi sumarlegi stíll sem gerir hann svo fullkominn. Ljósi liturinn gerir það að verkum að hann dregur í sig minni hita sem er gott á sólríkum sumardögum, og ekki sakar að ljósi liturinn fer alveg hrikalega vel við sólbrúna húð. Blúndan og heklið gefur honum svo þetta bóhem yfirbragð sem er svo sumarlegt. En það besta við kjólinn er að með mismunandi fylgihlutum er hægt að klæða hann upp og niður og í mismunandi stíl. Það er hægt að rokka hann upp með leðurjakka og hermannaklossum, klæða hann niður með strigaskóm og gallajakka eða upp með dragtjakka og hælum. Það er einmitt málið, þessi svokallaði sumarkjóll er ekki síður töff við þykkar prjónapeysur og grófa vetrarskó, hann virkar því allan ársins hring.
Bianca A. Santos.
Holly Kiser.
Blake Lively.
Natasha Gilbert.
Grace Fulton.
Fyrirsæta á Anna Kosturova sýningunni í Miami.
Sigrún Ásgeirsdóttir Gillian Zinser. Myndir/ NordicPhotos/Getty
sigrun@frettatiminn.is
Whitney Port.
Vanessa Hudgen.
Chloe Sevigny.
ULTRA RICH EYE CREAM augnkrem sem virkar auðugt af virkum innihaldsefnum Öflug og sérvalin innihaldsefni gefa silkimjúka áferð og árangurinn leynir sér ekki. Lífvirku efnin úr þörungunum hafa framúrskarandi andoxunarvirkni í frumum. Styrkir og endurvekur náttúruleg byggingarefni húðarinnar. Varnar hrukkumyndun, gefur ljóma og bætir áferð. Virku efnin draga marktækt úr hrukkum og slétta húðina í kringum augun.
www .unaskincare . com
www . facebook . com /unaskincare
heilabrot
42
Helgin 16.-18. ágúst 2013
?
Spurningakeppni fólksins 1. Hvaða menningarþjóð er talin hafa haft fyrstu heimiliskettina? 2. Hvað eiga margir þingmenn sæti á alþingi Íslendinga? 3. Á milli hvaða jökla er Fimmvörðuháls? 4. Hver er höfundur bókarinnar Ég heiti Ísbjörg, ég er ljón? 5. Hvaða ár var kjarnorkusprengjum varpað á japönsku borgirnar Híróshima og Nagasaki? 6. Hver er forstjóri Landspítalans? 7. Hver var nýlega ráðinn framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar? 8. Hvert er fjölmennasta ríki Evrópu? 9. Hver er formaður Hinsegin daga? 10. Undir hvaða nafni er kvikmyndin Hross í oss markaðssett erlendis? 11. Hversu mikið fjölgaði erlendum ferðamönnum sem fóru um flugstöð Leifs Eiríkssonar milli júlímánaðar nú og í fyrra? 12. Hvað heitir umdeild trúarhátíð sem haldin verður í Laugardalshöllinni síðar í þessum mánuði? 13. Hvaða hljómsveit lék á lokatónleikum skemmtistaðarins Faktorý á sunnudagskvöld? 14. Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, reyndi sig í nýju starfi á dögunum. Hvaða starf var það? 15. Framherjinn Luis Suarez rær nú öllum árum að því að komast burt frá enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool. Hvers lenskur er Suarez?
Guðríður Baldvinsdóttir Sælusápugerðarkona 2. 63
3. Á milli Eyjafjallajökuls og Mýrdalsjökuls 4. Vigdís Grímsdóttir 5. 1945
6. Björn Zoega
7. Pass 8. Þýskaland 9. Pass 10. Pass 11. Um þrjátíu prósent 12. Hátíð friðar 13. Retro Stefson 14. Leigubílstjóri
15. Portúgalskur
7 stig.
Ómótstæðileg freisting!
Guðríður hefur nú unnið þrisvar sinnum í röð og er komin með sæti í úrslitakeppninni. Hún skorar á Stefán Jónsson Þingeying að taka við. Theódór Árni skorar á Kristrúnu Lindu Kristinsdóttur hjá Búrinu ostaverslun.
FÍTON
Lausn á krossgátunni í síðustu viku. 149
HÓPS TRÉ
SJÁÐU
A S K A S T Í Í A Ð U G R U M M I A D E I K L L L A H R I
74,6% ... kvenna 35 til 49 ára á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*
KEYRA SKAF
ALGENGUR
A P E M P Á F E R P L A N M S B M A T U R Æ N E T A U T S T U N A R R F J A S U R M U L Á R G L O T T A F T A PLÖNTUÆTT
LOKAORÐ
MÓÐINS
VEFENGJA
FYRIR HÖND
TILDURDRÓS BLÆR
ÁÆTLUN
FUGL
ENGILSAXAR
FYRIRTÆKI
ÖL
FÆÐA
YNDI
LÆRLINGUR
PENINGAR
TULDRA
ANDVARP
RÁF
LÍTILL BÁTUR
ÞUS
LÍTIÐ
ÚTUNGUN KVK. SPENDÝR
ARAGRÚI HÆÐNISBROS
HINN SEINNI
PÚKA
ÚR HÓFI
ÓÞEFUR KARLMAÐUR
RÆÐA LEYNILEGA SKÓLI
ÞVAGSKÁL KRYDD
ÚRSKURÐ SKORTUR
AFL
Í RÖÐ
SPÉ
F L O K K S ÖLDUGANGUR
Ó L G A SLÁ RITA
B Ó K A STANSA ÞEGAR
Þ Á TVEIR
M O B A T R T O R A P I R A P K U S G R E D A U N A G N G G A K K A R Á V E K K E M V I F Í K K R T Æ J A R Ó T T Ð T Ö I I K FÆÐU
KK NAFN
GIRNAST
TIND
SKST.
O F L
ILLFÆR RÖLT
TAFLA
GLYRNA
FRÁ
ÞRÆTA
ÁRSGAMALL
E I N Æ R
SÆTI
VAGGA
BORGAÐ
ANDLITSKREM
GNÓTT
ÞRÁÐUR
KLASTUR
SJÚKT
Á S Æ L A S T
MIKLA
ÚTSLÆGJUR
E N G J A R
INNILOKAÐ SVÆÐI
VEGA FRÆ
ÁVÖXTUR ÁSAKAÐI
HNAPPUR SIGAÐ
EINS UM K HÖLD
FLEIRTALA
PILLU
KRAFS
R A F S T Ö G Ð N Ý Ý R K J T A A L A K R M L U Ó R
STEINTEGUND
9 3
1. Egyptar
9
2. Pass 3. Á milli Langjökuls og Eyjafjallajökuls
6. Björn Zoëga
9 1 2
7. Pass 8. Rússland
9. Pass
5 3 7
5
3
9 5 8 1 4
13. Pass 14. Pass
8 7 3 4 1 5 7 8
15. Brasilískur
6 stig.
kroSSgátan
150
HVERS MISTAKAST EINASTA
HRÓPA
NÍSKUPÚKI
USS
BLÓÐHLAUP
SMÁPENINGAR MAS RABB
ANGAN
REKALD
KLÓR
ÓSANNINDI
SKRIFA Á UMSTANG
BÆN
SKAKKI
ANDÚÐ
STRIT
GERIR VIÐ
DÆMANDA
GRÆTUR
GRÓÐI
FISKUR
LITAREFNI
NIÐUR
KVEIF
ÁSÓKN FELLDI TÁR RÖLTI
EKKI SKJÁLFA
GLÆPAFÉLAG
ÁVÖXTUR
LEIKTÆKI
TÁLBEITA FLÉTTA
VONDUR
HNÝTT
SANNFÆRINGAR
SKJÓTUR
TVEIR EINS
MÖR
KNIPPI
FIÐUR
BEISKUR
FRAMRÁS
NÚMER TÓNVERKS
STÓRRA HERBERGJA
NÓTA
LOKKAR SJÚKDÓMUR
JÓRTURDÝR
SKEL
ÞORINN
(14)
TANGI
FLETTA
Í RÖÐ
RÚN
GUBB
HALD
BERIST TIL
KRAFTUR Á FÆTI
Á SJÓ
16/08 - 18/08 & 22/08: 20.00 - 22.10 19/08 - 21/08: 17.50 - 20.00 - 22.10
STEFNUR
SÉR EFTIR
SLYNGUR
VITLAUST
NES
PFN.
GREIN
SNÁÐA
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR & KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS - MIÐASALA: 412 7711
DVÍNA
PLAN
ÓLMUR
16/08 - 22/08: 17.40 - 20.00 - 22.20
VÖRUMERKI
ALKYRRÐ
REMMUJURT
*konur 35 – 49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent jan-mars. 2013
SKÓLANEMAR: 25% AfSLáttuR gEgN fRAMvíSuN SKíRtEiNiS!
HEGNI
ÁKAFUR
HORN
BEfORE MidNigHt
9
LEIKUR
TÍMABIL
(16)
3 6
ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni.
ÓLUKKA
pARAdíS: áSt
3 6 9
12. Hátíð vonar 11. Um tíu prósent
NÚMER TVÖ
8,4 á iMdB 98% á ROttEN tOMAtOES ***** Filmophilia.com ***** BíóveFurinn.is
7
10. Pass
FÍNGERÐ LÍKAMSHÁR
HELGAR BLAÐ
8 5
Sudoku fyrir lengr a komna
4. Pass 5. 1945
4
8 2 4
sagnfræðingur
ÚTLIMUR
F L
7 8 2
Theódór Árni Hansson
HÁVAÐI
TVEIR EINS
IÐJA
VIRKJUN
6 8
TVEIR EINS
lauSn
2 7 1 1 5
5 6
Svör: 1. Egyptar, 2. Sextíu og þrír, 3. Á milli Eyjafjallajökuls og Mýrdalsjökuls, 4. Vigdís Grímsdóttir, 5. 1945, 6. Björn Zoëga , 7. Þórunn Sveinbjarnardóttir, 8. Rússland, 9. Eva María Þórarinsdóttir, 10. Of horses and men, 11. Um tíu prósent, 12. Hátíð vonar, 13. GusGus, 14. Leigubílstjóri, 15. Brasilískur.
Guðríður sigraði með sjö stigum gegn sex Theódórs Árna.
Karamellu-frappó
3 2 7 4
mynd: public domain
1. Egyptar
Sudoku
HINDRA
SLÁ
LÆSING
Í RÖÐ
LITBLÆR
44
bridge
Helgin 16.-18. ágúst 2013
Bridge Fr ækin För SveinS rúnarS og Þr aStar til öreBro
Glæsisigur Íslendinga í Svíaveldi
S
veinn Rúnar Eiríksson og Þröstur Ingimarsson gerðu sér lítið fyrir og unnu 146 para tvímenning sem haldinn var í bridgehátíð í Örebro í Svíþjóð um þar síðustu helgi. Þeir voru fyrst meðlimir í sveit sem var kennd við Reykjavik Bridge Festival. Sveitarmeðlimir auks Sveins og Þrastar voru Guðmundur Snorrason, Ragnar Hermannsson, Júlíus Sigurjónsson og Kjartan Ásmundsson. Það var sveitakeppni 124 sveita og eftir 13 umferða undankeppni, fóru 32 efstu sveitirnar í útsláttarkeppni. Reykjavik Bridge Festival náði ágætis árangri þar, endaði í 16. sæti. Í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar fékk sveitin erfiðan andstæðing, sveit IGB-Sports sem meðal annars var skipuð Fredrik Nyström og Johan Upmark sem hafa spilað á Bridgehátíð á Íslandi. Eftir jafnan leik þurfti sveit Reykjavik Bridge Festival að sæta því að tapa naumlega með 24 impum gegn 20. Fyrir síðasta spil var sveitin með eins impa forystu 20-19, en tapaði 5 impum í síðasta spilinu. Sveinn Rúnar og Þröstur tóku þá þátt í 146 para tvímenningskeppni og náðu þar að landa sigri með fyrirtaks skori. Lokastaða 5 efstu para varð þannig: 1. Sveinn Rúnar Eiríksson - Þröstur Ingimarsson - Ísland
61,74%
♠ ♥ ♦ ♣ ♠ ♥ ♦ ♣
Á53 K9862 54 ÁK5
D92 G10543 ÁKDG9 N
V
A S
♠ ♥ ♦ ♣
♠ ♥ ♦ ♣
K6 1062 DG1097643
G10874 ÁD7 873 82
Þresti til ánægju voru 5 lauf auðunnin og ekki margir sem fundu það að berjast í 5 lauf yfir 4 spöðum. Að fá 600 í dálk AV gaf góða skor, eða 131-13. Eitt par í salnum náði því að spila 5 lauf dobluð og þáði fyrir það hreinan topp. Þröstur og Sveinn Rúnar voru ánægðir með skorið en voru hálf svekktir yfir að fá 5 lauf ekki dobluð eftir sagnir.
2. Jimmy Johansson - Kent Karlsson 81411 4155 (Askers. BK Singelton) 61,07% 3. Anders Ljung - Torbjörn Olsson 13459 12371 (Åmåls BS)
59,45%
4. Peter Forsberg - Bengt Nilsson 51490 18043 (ABB BK)
58,56%
5. Lars Stenlund - Jens Brodin 5960 84125 (BK Lavec - Karlstads BK)
58,53%
Skoðum hér eitt spil úr tvímenningskeppninni. Þröstur og Sveinn Rúnar sátu í AV (suður gjafari og AV á hættu) og Þröstur var í vestursætinu. Hann var með Á53, K9862, 54, ÁK5. Hann heyrði suður passa, opnaði á einu hjarta, norður sagði 2 tígla og Sveinn pass. Suður sagði 2 spaða, Þröstur pass, norður 3 spaða, Sveinn 4 lauf og suður 4 spaða. Þröstur mat sem svo að Sveinn ætti langan lauflit og ekki marga punkta og varnargildi laufpunktanna gegn spaðasamningi var því lítið. Þó Þröstur væri á hættu átti hann alveg eins von á því að 4 spaðar færu langt – og sömuleiðis 5 lauf. Þröstur Ingimarsson lét því vaða í 5 lauf sem voru pössuð út. Allt spilið var svona:
Áfram góð aðsókn í sumarbridge
Miðvikudagskvöldið 31. júlí mættu 32 pör til leiks og öttu kappi. Bræðurnir Árni og Oddur Hannessynir höfðu þar sigur með 68,8% skori. Þar varð lokastaða efstu para þannig: 1. Árni Hannesson - Oddur Hannesson
68,8%
2. Erla Sigurjónsdóttir - Guðni Ingvarsson
62,5%
3. Guðný Guðjónsdóttir - Ingibjörg Halldórsdóttir
61,4%
4. Hulda Hjálmarsdóttir - Halldór Þorvaldsson
59,1%
5. Hafliði Baldursson - Kristján Pálsson
55,1%
Á frídegi verslunarmanna var spilað og aðsóknin minni eins og búast mátti við. Þó mættu 16 pör til leiks og Brynjar Jónsson og Ingvar Hilmarsson höfðu þar sigur.
Þröstur Ingimarsson og Sveinn Rúnar Eiríksson náðu góðum árangri í Svíþjóð um síðustu helgi.
Lokastaða 5 efstu para varð þannig: 1. Brynjar Jónsson - Ingvar Hilmarsson
61,0%
2. Gunnlaugur Sævarsson - Kristján Már Gunnarsson
57,4%
3. Halldór Þorvaldsson - Magnús Sverrisson
56,6%
4. Stefán Stefánsson - Bergur Reynisson
56,4%
5. Guðrún Kr Jóhannesdóttir - Jón Hersir Elíasson
56,4%
Baráttan um besta meðalskor sumarsins er hörð og litlu munar á efstu spilurum. Staða efstu manna er þannig að Gunnlaugur Sævarsson er með 58,68% skor að meðaltali, Árni Hannesson er með 58,63%, Kristján Már Gunnarson er með 58,45%, Bergur Reynisson 57,36% og Stefán Stefánsson 57,02%.
STA E I F d oR NÝR F íll b R A d SNIll ðu A F ó R gp o u d Kom FORD FIESTA BEINSKIPTUR FRÁ
2.390.000 KR. SJÁLFSKIPTUR FRÁ
3.090.000 KR.
kOMDU OG prófaðU Mest selDa sMábíl í heiMi
ford.is
Ford Fiesta Trend 5 dyra, 1,0i bensín 65 hö, beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,3 l/100 km. Losun koltvísýrings CO2 99 g/km., fær frítt í stæði í Reykjavík í 90 mín. í senn. Ford Fiesta Titanium 5 dyra, 1,6i bensín 105 hö, sjálfskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 5,9 l/100 km. Losun koltvísýrings CO2 138 g/km. Tökum allar tegundir bíla upp í nýja. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður og gerð getur verið frábrugðin mynd í auglýsingu. Ford_Fiesta_5x18_13.05.2013_1.indd 1
06.08.2013 11:36:46
Klassískar skólatöskur! Verð frá 24.900,-
Handtöskur 21.900
20% afsláttur af öllum skólatöskum föstudag-sunnudags Milan 29.900,-
Oslo 29.900,-
Oslo 29.900,-
Milan 29.900,-
Milan 29.900,-
Handsaumaðar leðurtöskur
Berlin 39.900,-
Berlin 39.900,-
Amsterdam 29.900,-
Stockholm 32.900,-
Ný sending!
Taktu þátt í skóla leiknum okkar @hrimhonnunarhus
Opnunartími Virka daga 10:00-19:00 Lau 10:00-18:00 Sun 13:00-17:00
H ö n n u n a r h ú s Laugavegi 25 - S: 553-3003
46
sjónvarp
Helgin 16.-18. ágúst 2013
Föstudagur 16. ágúst
Föstudagur RÚV
05.30 HM í frjálsum íþróttum 08.00 Hlé 15.00 HM í frjálsum íþróttum 17.45 Unnar og vinur (18:26) 18.10 Smælki (5:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Tilraunin – Áhrif tölvuleikja (2:3) (Eksperimentet) e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Gunnar á völlum 19.45 Skýjað með kjötbollum á köflum (Cloudy with a Chance of Meatballs) Ævintýraleg teiknimynd sem gerist í smábæ þar sem mat rignir af himnum ofan. 21.15 Challenger: Lokaflug (Challenger: Final Flight) 22.50 HM í frjálsum íþróttum 23.00 Án skilyrða (No Strings Attached) e. 00.45 Óboðinn gestur (The Uninvited) 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
21.15 Challenger: Lokaflug (Challenger: Final Flight) Hinn 28. janúar 1986 sprakk geimferjan Challenger aðeins 73 sekúndum eftir flugtak.
20:15 Bara grín (2/5) Gamanþáttur þar sem Björn Bragi Arnarsson rifjar upp bestu gamanþættina úr sögu Stöðvar 2.
Laugardagur allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
20:30 Bachelor Pad (3:6) 4 Keppendur úr Bachelor og Bachelorette eigast við í þrautum sem stundum þarf sterk bein til að taka þátt í.
21.35 Lífið er fallegt (La vita é bella) Ítalskur gyðingur reynir að verja son sinn ungan fyrir hörmungum útrýmingarbúða nasista með skopskynið að vopni.
Sunnudagur
20:55 Broadchurch (2/8) Spennuþáttur sem fjallar um rannsókn á láti ungs drengs sem finnst í fjörunni í litlum smábæ.
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
22:00 Leverage (12:16) 4 Bandarísk þáttaröð um Nate Ford og félaga hans í þjófagengi sem ræna bara þá ríku og valdamiklu sem níðast á minnimáttar.
RÚV Íþróttir 5
05.30 HM í frjálsum íþróttum 12.00 HM í frjálsum íþróttum 6 15.00 HM í frjálsum íþróttum 18.50 Forkeppni EM í körfubolta (Ísland-Rúmenía) 21.00 HM í frjálsum íþróttum
STÖÐ 2
Laugardagur 17. ágúst RÚV
08.00 Barnatími 07:00 Barnatími Stöðvar 2 10.30 360 gráður (12:30) e. 08:10 Malcolm In the Middle (3/22) 11.00 Gulli byggir - Í Undirheimum e. 08:30 Ellen (23/170) 11.30 HM í frjálsum íþróttum 09:15 Bold and the Beautiful 16.15 Popppunktur 2009 (9:16) e. 09:35 Doctors (42/175) 17.10 Ljóskastarinn (2:5) e. 10:15 Fairly Legal (9/10) 17.30 Ástin grípur unglinginn (71:85) 11:00 Drop Dead Diva (5/13) 18.15 Táknmálsfréttir 11:50 The Mentalist (13/22) 18.23 HM íslenska hestsins e. 12:35 Nágrannar allt fyrir áskrifendur 18.54 Lottó 13:00 Extreme Makeover: Home Edition 19.00 Fréttir 13:45 Charlie St. Cloud fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19.30 Veðurfréttir 15:20 Scooby-Doo! Leynifélagið 19.35 HM í frjálsum íþróttum 15:45 Ævintýri Tinna 19.50 Að hugsa sér (Imagine That) 16:05 Waybuloo Kaupsýslumanni í klípu er boðið 16:25 Ellen (24/170) í þykjustuheim dóttur sinnar þar 17:10 Bold and the Beautiful 4 5 sem bíða lausnir á vanda hans. 17:32 Nágrannar 21.35 Lífið er fallegt (La vita é bella) 17:57 Simpson-fjölskyldan (17/22) 23.30 Leðurhausar (Leatherheads) e. 18:23 Veður 01.20 Töfrandi óvissuferð (Magical 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Mystery Tour) e. 18:47 Íþróttir 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Simpson-fjölskyldan (5/22) 19:40 Arrested Development (10/15) Fjórða þáttaröðin um hina stórskrýtnu en dásamlega fyndnu Bluth-fjölskyldu. 20:15 Bara grín (2/5) 20:45 Submarine 22:20 I Am Number Four 00:10 The Edge Spennumynd um milljónamæring og tískuljósmynda sem týnast í óbyggðum Alaska og þurfa á öllum sínum kröftum að halda til þess að komast af. 02:05 Too Big To Fail 03:40 Reservation Road 05:20 Fréttir og Ísland í dag
RÚV Íþróttir 11.30 HM í frjálsum íþróttum 19.00 HM í frjálsum íþróttum
SkjárEinn
STÖÐ 2
Sunnudagur RÚV
08.00 Morgunstundin okkar / Kioka / 07:00 Strumparnir / Brunabílarnir / Með afa í vasanum / Stella og Steinn / Elías / Algjör Sveppi / Scooby-Doo! Babar / Kúlugúbbar / Millý spyr / Sveppir Mystery Inc. / Loonatics Unleashed / / Undraveröld Gúnda / Kafteinn Karl / Ozzy & Drix / Mad / Young Justice Chaplin / Fum og fát / Latibær 11:35 Big Time Rush 10.50 Nýsköpun - Íslensk vísindi e. 12:00 Bold and the Beautiful 11.20 Gengið um garðinn (1:3) 13:40 Beint frá býli (2/7) (Hólavallakirkjugarður) e. 14:25 Two and a Half Men (2/22) 12.00 HM í frjálsum íþróttum 14:45 The Middle (2/24) allt fyrir áskrifendur 15.00 Alexandría - Borgin merka e. 15:10 ET Weekend 15.50 Leiðin heim e. 15:55 Íslenski listinn fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17.15 Ljóskastarinn (3:5) e. 16:25 Sjáðu 17.30 Poppý kisuló (24:52) 16:55 Pepsi mörkin 2013 17.40 Teitur (35:52) 18:10 Latibær 17.50 Táknmálsfréttir 18:23 Veður 18.00 Stundin okkar (14:31) e. 18:306 Fréttir Stöðvar 2 4 Græn gleði (8:10) (Grønn 5 18.25 glede) 19:00 Íþróttir 19.00 Fréttir 19:05 Ísland í dag - helgarúrval 19.30 Veðurfréttir 19:20 Lottó 19.35 HM í frjálsum íþróttum 19:30 The Neighbors (14/22) 19.45 Söngvaskáld 19:50 Veistu hver ég var? (1/8) 20.30 Paradís (7:8) (The Paradise) Spurningaþáttur í umsjá 21.25 Íslenskt bíósumar - Sveitabrúðkaup Sigga Hlö og mun andi níunda 23.05 Brúin (9:10) (Broen) e. áratugarins vera í aðalhlutverki. 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 20:30 The Other End of the Line 22:15 The Fighter RÚV Íþróttir 00:10 In Bruges Hasarmynd um 12.00 HM í frjálsum íþróttum leigumorðingja sem bíður eftir næsta verkefni í Burges í Belgínu. 20.00 HM í frjálsum íþróttum
6
06:00 Pepsi MAX tónlist 01:55 Adventures Of Ford Fairlaine 13:05 Dr.Phil SkjárEinn 03:35 Volcano 15:20 Gordon Ramsay Ultimate Coo06:00 Pepsi MAX tónlist 05:15 ET Weekend kery Course (1:20) 12:10 Dr.Phil 05:55 Fréttir 15:50 Psych (14:16) SkjárEinn 13:40 Kitchen Nightmares (1:17) 16:35 Britain's Next Top Model (10:13) 06:00 Pepsi MAX tónlist 14:30 Last Comic Standing (8:10) 17:25 The Office (19:24) 08:00 Dr.Phil 15:15 Men at Work (5:10) 17:50 Family Guy (17:22) 08:45 Pepsi MAX tónlist 10:55 Sir Nick Faldo á heimaslóðum 15:40 Royal Pains (15:16) 18:15 The Biggest Loser (8:19) 13:45 The Voice (8:13) 11:40 FH - Breiðablik 16:25 Bachelor Pad (3:6) 19:45 Last Comic Standing (8:10) 16:15 The Good Wife (17:22) 13:25 Pepsi mörkin 2013 17:55 Rookie Blue (1:13) 20:30 Bachelor Pad (3:6) 17:00 The Office (19:24) 14:40 Einvígið á Nesinu 18:45 Monroe (2:6) 22:00 The World is Not Enough 17:25 Dr.Phil 15:30 Fram - Stjarnan 19:35 Judging Amy (1:24) Njósnarinn sem hefur leyfi til 18:10 Royal Pains (15:16) 18:15 Atli Eðvaldsson 20:20 Last Chance to Live (4:6) að drepa kemst á snoðir um að 18:55 Minute To Win It 18:00 Chelsea - Basel 18:55 La Liga Report allt fyrir áskrifendur 21:10 Law & Order (17:18) alþjóðlegur hryðjuverkamaður 19:40 Family Guy (17:22) 19:40 Einvígið á Nesinu 19:25 England - Skotland 22:00 Leverage (12:16) ætli sér að ráðast á þjóðir heims 20:05 America's Funniest Home Videos 20:30 La Liga Report 21:10 Fram - Stjarnan fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 22:45 Lost Girl (21:22) með kjarnavopnum. 20:30 The Biggest Loser (8:19) 21:00 Miami - San Antonio 22:50 Box - Gennady Golovkin - Matth 23:30 Nurse Jackie (8:10) 00:10 Rookie Blue (1:13) 22:00 The Karate Kid: Part II 22:50 Benfica - Chelsea 00:00 House of Lies (8:12) 01:00 NYC 22 (10:13) 23:55 Excused 00:30 Flashpoint (9:18) 01:50 Mad Dogs (1:4) 00:20 Nurse Jackie (8:10) allt fyrir áskrifendur 01:20 Excused 09:10 Enska úrvalsdeildin - upphitun 02:40 Upstairs Downstairs (4:6) 00:50 Flashpoint (9:18) 4 Leverage (12:16) 5 6 01:45 17:20 Club Friendly Football Matches 10:05 Premier League World 03:30 Men at Work (5:10) 01:40 Bachelor Pad (2:6) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 02:30 Lost Girl (21:22) 19:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 10:35 La Match Pack 03:55 Excused 03:10 Lost Girl (20:22) 03:15 Pepsi MAX tónlist 20:00 La Match Pack 11:05 Enska úrvalsdeildin upphitun 04:20 Pepsi MAX tónlist 03:55 Pepsi MAX tónlist allt fyrir áskrifendur 20:30 Premier League World 11:35 Liverpool - Stoke allt fyrir áskrifendur 21:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 13:45 Arsenal - Aston Villa fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 21:30 Football League Show 2013/14 16:15 Swansea - Man. Utd. 4 5 6 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:15 Hetjur Valhallar - Þór 22:00 Leicester - Leeds 18:30 West Ham - Cardiff 08:50 Space Chimps 2 09:00 Charlie and the Chocolate Factory 09:35 Superhero Movie 23:40 Enska úrvalsdeildin - upphitun 20:10 Norwich - Everton 10:05 Bowfinger 10:55 Big Time Movie allt fyrir áskrifendur allt fyrir áskrifendur allt fyrir áskrifendur 11:00 New Year's Eve 21:50 WBA Southampton 11:40 Knight and Day 12:05 Just Wright 12:55 Erin Brockovich 23:30 Sunderland - Fulham 13:30 The Pursuit of Happyness 13:45 Dear John SkjárGolf 4 515:05 Hetjur Valhallar6- Þórfréttir, fræðsla, sport og skemmtun fréttir, fræðsla, sport og skemmtun fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 15:25 Space Chimps 2 15:30 Charlie and the Chocolate Factory 06:00 ESPN America 4 5 6 16:30 Superhero Movie 16:40 Bowfinger 17:25 Big Time Movie 08:10 Wyndham Championship - PGA SkjárGolf 17:55 New Year's Eve 18:15 Knight and Day 18:35 Just Wright Tour 2013 (1:4) 06:00 ESPN America 19:50 Erin Brockovich 5 6 20:05 The Pursuit of Happyness 20:15 Dear John 12:10 The Open Championship Official 09:35 Wyndham Championship - PGA 22:00 Red 22:00 Your Highness 22:00 One For the Money Film 2005 Tour 2013 (2:4) 4 4 5 4 5 6 23:506Bad Teacher 23:45 Death Sentence 23:30 The Lincoln Lawyer 13:05 Inside the PGA Tour (33:47) 12:35 PGA Tour - Highlights (31:45) 01:20 Moon 01:30 Anamorph 01:25 Dark Shadows 13:30 Solheim Cup 2013 (1:3) 13:30 Solheim Cup 2013 (2:3) 02:55 Red 03:15 Your Highness 03:15 One For the Money 01:00 ESPN America 01:00 ESPN America
frá
SKEIFUNNI | KRINGLUNNI | SPÖNGINNI | SÍMI 5 700 900 | PROOPTIK.IS
sjónvarp 47
Helgin 16.-18. ágúst 2013 Í sjónvarpinu stöð 2 sport 2 Enski boltinn
18. ágúst STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Hello Kitty / UKI / Algjör Sveppi / Ævintýraferðin / Grallararnir / Kalli litli kanína og vinir / Hundagengið / Xiaolin Showdown / Batman: The Brave and the bold 12:00 Nágrannar 13:45 Bara grín (2/5) 14:15 Veistu hver ég var? (1/8) 14:50 Go On (3/22) allt fyrir áskrifendur 15:15 Hið blómlega bú 15:50 Grillað með Jóa Fel (6/6) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:15 Mannshvörf á Íslandi (6/8) 16:45 Broadchurch (1/8) 17:35 60 mínútur 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 4 19:00 Frasier (11/24) 19:25 Harry's Law (13/22) 20:10 Rizzoli & Isles (11/15) 20:55 Broadchurch (2/8) 21:45 The Killing (11/12) 22:30 Crossing Lines (6/10) Sakamálaþáttaröð sem fjallar um hóp rannsóknarlögreglumanna sem ferðast um Evrópu og rannsaka dularfull sakamál. 23:15 60 mínútur 00:00 The Daily Show: Global Editon 00:25 Nashville (8/21) 01:10 Suits (3/16) 01:55 The Newsroom (5/10) 02:45 Boss (9/10) 03:40 Rita (7/8) 04:25 Sand and Sorrow 06:00 Fréttir
Hann Mourinho minn Alla mína tíð hefur mér fundist skrítið hvernig hægt er að hafa brennandi áhuga á ensku knattspyrnunni. Nokkrum sinnum hef ég reynt að horfa á leiki en alltaf farið að leiðast eftir nokkrar mínútur. Svo gerðist það í vor að ég sá í sjónvarpinu viðtal við Jose nokkurn Mourinho, fimmtugan Portúgala og knattspyrnustjóra. Í fyrsta sinn vakti eitthvað annað en hneykslismál tengd framhjáhöldum leikmanna enska boltans áhuga minn. Það var eitthvað svo gaman að hlusta á Mourinho og ég er enn að reyna að átta mig á honum. Er hann einstaklega fyndinn? Eða einstaklega hreinskilinn? Á hann ekki til snefil af hógværð? Í viðtalinu sem kveikti áhuga minn á ensku knattspyrnunni kom fram í máli Mourinho að hann vissi vel að hann væri 5
6
Lambabógsteik
10:10 FH - Stjarnan 11:50 Miami - San Antonio 14:15 Fram - Stjarnan 16:15 La Liga Report 16:50 Barcelona - Levante 19:00 Breiðablik - KR 21:10 NBA allt fyrir áskrifendur 22:00 Pepsi mörkin 2013 23:15 Real Madrid - Betis fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 00:55 Pepsi mörkin 2013
09:00 Swansea - Man. Utd. 10:40 West Ham - Cardiff 12:20 Crystal Palace - Tottenham 14:45 Chelsea - Hull allt fyrir áskrifendur 17:00 Arsenal - Aston Villa 18:40 Liverpool - Stoke fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 20:20 Crystal Palace - Tottenham 22:00 Chelsea - Hull 23:40 Norwich - Everton
SkjárGolf 4
elskaður á Englandi, bæði af áhorfendum og fjölmiðlum. Svo minntist hann líka á að hann væri elskaður af mörgum knattspyrnufélögum og þá sérstaklega einu og átti þá við Chelsea sem hann tók stuttu síðar við. Í fyrsta sinn á ævinni bíð ég nú spennt eftir því að tímabilið í ensku knattspyrnunni byrji. Ég veit nú ekki hvort ég haldi beint með Chelsea, liðinu hans Mourinho, en ég er mjög spennt að sjá hvernig þeim á eftir að ganga og ætla ekki missa af einum blaðamannafundi með karlinum, hvort sem það er eftir sigur eða tap. Mér er eiginlega alveg sama hvernig Chelsea á eftir að ganga svo lengi sem Mourinho segir eitthvað sniðugt. Sem hann á alveg örugglega eftir að gera. Dagný Hulda Erlendsdóttir
Í SVEPPAMARINERINGU
4
5
5
6
6
ENNEMM / SIA • NM51089
06:00 ESPN America 09:30 Wyndham Championship - PGA Tour 2013 (2:4) 12:30 Wyndham Championship - PGA Tour 2013 (3:4) 18:30 Solheim Cup 2013 (3:3) 00:30 ESPN America
GÓMSÆT NÝJUNG!
48
menning
Helgin 16.-18. ágúst 2013
menning Jazzhátíð r eyKJavíKur er hafin
Hápunktur jazzhátíðar í Hörpu
J
azzhátíð Reykjavíkur er nú haldin í tuttugasta og fjórða sinn og verða um fjörtíu viðburðir á dagskrá hátíðarinnar í ár sem stendur til fimmtudagsins 22. ágúst. Fjöldi viðburða er á dagskránni hvern dag. Hápunktur hátíðarinnar er Jazzkvöld ársins í Hörpu á laugardagskvöld en klukkan 20 mun Joshua Redman, ásamt hljómsveit, stíga á svið í Norðurljósasal Hörpunnar og klukkan 21.30 hefjast tónleikar með fimm hljómsveitum, skipuðum fremsta listafólki landsins, svo sem Friðriki Karlssyni, Ragnheiði Gröndal, Kristjönu Stefáns og Guðmundi Péturssyni,
svo nokkrir séu nefndir. Að sögn Péturs Grétarssonar, skipuleggjanda hátíðarinnar, er Joshua Redman ein af stórstjörnum jazzins. „Redman er frábær saxófónleikari og mjög nútímalegur en stendur jafnframt föstum fótum í hefðinni. Hann spilar nútímalega jazzmúsik en líka lög sem fólk kannst við.“ Klúbbur hátíðarinnar verður starfræktur í safnaðarheimili Fríkirkjunnar að Laufásvegi 13 og mun gestum þar gefast tækifæri til að hitta listamennina og hreinsa hugann á milli tónleika. „Þar verða einnig tónleikar, jazzquiz og grillveisla ásamt öðru áhugaverðu. Við verð-
2 Guns komin í bíó
um með plötuspilara og góða stemmningu þar,“ segir Pétur. Í kvöld klukkan 19 fer fram spunaköld á JazzHorninu þar sem Albert Finnbogason og félagar standa fyrir Úsland uppákomu. Klukkan 20 í kvöld verða svo tónleikar í Fríkirkjunni þar sem sænski saxófónleikarinn Mats Gustafsson heldur einleikstónleika en hann hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs árið 2011 fyrir framlag sitt til tónlistarinnar. Hátíðarpassi á Jazzkvöld ársins er til sölu á vef hátíðarinnar reykjavikjazz.is en þar má einnig nálgast upplýsingar um dagskrá hátíðarinnar. Aðra miða má nálgast í miðasölu Hörpu eða á midi.is. -dhe
Joshua Redman er ein af stórstjörnum jazzins og mun koma fram á tónleikum í Hörpunni á laugardagskvöld.
KviKmyndir
Denzel Washington og Mark Wahlberg þykja standa fyrir sínu í nýjustu mynd Baltasars Kormáks, 2 Guns.
Hollywoodmyndin 2 Guns, í leikstjórn Baltasars Kormáks, er komin í sýningar í íslenskum kvikmyndahúsum. Með aðalhlutverk fara stórleikararnir Denzel Washington og Mark Wahlberg en í öðrum hlutverkum eru leikarar á borð við Paulu Patton, Edward James Olmos og Bill Paxton. Í myndinni segir af krimmunum Robert Trench (Washington) og Michael Stigman (Wahlberg) sem reyna klófesta mexískóskan eiturlyfjabarón (Olmos). Miklir peningar eru í spilinu og allir vilja ná sér niðri á tvímenningunum. Þeir snúa
því bökum saman á flótta en þá kemur í ljós að hvorugur er sá sem hann sagðist vera. 2 Guns var vinsælasta myndin í bandarískum kvikmyndahúsum helgina sem hún var frumsýnd. Þá tók hún inn 27 milljónir dollara en sú upphæð hefur nær tvöfaldast síðan þá. Viðtökur gagnrýnenda hafa verið nokkuð góðar. Á Rotten Tomatoes er hún sem stendur með 63% og á Imdb. com er hún með 7 í einkunn. Á Metacritic.com hefur verið safnað saman gagnrýni frá 39 miðlum og er meðaltalið 55 af 100. Gagnrýnandi Morgunblaðsins gaf myndinni fjórar stjörnur af fimm mögulegum.
Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á þjónustustöðvum N1 um land allt
Siggi Sigurjóns, Karl Ágúst, Bragi Þór og Örn Árna í snjóbílnum á tökustað kvikmyndar um Harrý og Heimi. Ljósmynd/Hari
Stórslysamynd um Harrý og Heimi Einkaspæjararnir Harrý og Heimir munu birtast landsmönnum á hvíta tjaldinu á næsta ári. Stórleikarar á borð við Ingvar E. Hilmi Snæ og Ólaf Darra leggja þeim Karli Ágústi, Sigga Sigurjóns HELGARBLAÐ og Erni Árna lið og leikstjóri er Bragi Þór Hinriksson. Fréttatíminn leit við á tökustað í vikunni.
Þ Þeir flækjast í danskt samsæri og lenda í dularfullum atburðum uppi á hálendinu.
að er enn líf í gömlu körlunum,“ segir Karl Ágúst Úlfsson grínisti. Í vikunni lauk upptökutörn fyrir væntanlega kvikmynd um einkaspæjarana Harrý og Heimi sem frumsýnd verður um páskana á næsta ári. Myndinni, sem heitir Harry og Heimir: morð eru til alls fyrst, er ætlað að vera ekta fjölskyldumynd og miðað við leikhópinn má ætla að hún muni njóta talsverðra vinsælda. Fréttatíminn leit við á tökustað í iðnaðarhúsi vestur í bæ og þar var líf í tuskunum. Snjóbíll stóð úti á miðju gólfi, fólk var á þönum um allt að skipuleggja næstu töku og úti í horni voru stjörnurnar sjálfar, klæddar í hvítu fötin sín. Eins og margir muna var Harrý og Heimir upphaflega útvarpsleikrit á Bylgjunni og voru gerðar tvær þáttaraðir, sú fyrri 1988 til 1989 en sú síðari fjórum árum síðar. Árið 2009 sneru þeir Harrý Rögnvalds og hinn hundtryggi aðstoðarmaður hans, Heimir Snitzel, aftur í leikriti í Borgarleikhúsinu. Leikritið naut mikilla vinsælda og var í kjölfarið gefið út á DVD. Karl Ágúst og Sigurður Sigurjóns-
son leika sem fyrr þá Harrý og Heimi og Örn Árnason er sögumaður. Örn bregður sér auk þess í ýmis hlutverk, til að mynda hlutverk veðurstofustjórans. Aðalkvenhlutverkið er í höndum Svandísar Dóru Einarsdóttur en Ólafur Darri Ólafsson og Þröstur Leó Gunnarsson eru auk þess í stórum hlutverkum. Þá bregður þeim Ingvari E. Sigurðssyni, Hilmi Snæ Guðnasyni og Kjartani Guðjónssyni einnig fyrir. Leikstjóri er Bragi Þór Hinriksson sem greinilega hefur mikið dálæti á myndum frá níunda áratugnum því sjá má vísanir í Indiana Jones og Goonies í stiklu myndarinnar. Áður hefur hann vísað til Star Wars og fleiri mynda í Sveppa-myndunum. En hvaða ævintýrum lenda Harrý og Heimir í? „Þeir flækjast í danskt samsæri og lenda í dularfullum atburðum uppi á hálendinu,“ segir Karl Ágúst. Undir þetta tekur Siggi Sigurjóns: „Þetta er stórslysamynd. Enda er það ávísun á stórslys þegar þessir menn koma saman.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is
ÚTSÖLULOK Laugardag
20-50% afsláttur Reykjavík & Akureyri
Lín Design Laugavegi 176 Glerártorgi Akureyri Sími 533 2220 www.lindesign.is
áltíð fyrir
samtíminn
50
Helgin 16.-18. ágúst 2013
Vandinn að fjalla um mEnningu þEgar Enginn Er almEnningurinn
Ólistræn menningarumræða Aukin áhersla á listsköpun sem iðnað og minni trú á samfélagslegt erindi listamanna hefur skilið umræðu um menningarmál eftir í undarlegri holu; þar sem helst má finna almenna umræðu um menningu í matreiðsluþáttum.
E
inhverju sinni var John Adams spurður að því í viðtali hvernig væri að lifa og starfa sem tónskáld í Kaliforníu nútímans. Adams svaraði því til að stundum ætti hann erfitt með að átta sig á við hvern hann ætti samtal með tónlist sinni; hver væri á hinum endanum í samfélagi þar sem varla færi fram nokkur almenn menningarleg umræða – nema þá í matreiðsluþáttum í sjónvarpi. John Adams er líklega þekktasta tónskáld okkar tíma; af þeim sem yrkja í hina klassísku hefð. Hann var lengst af naumhyggjumaður en hefur, eins og flestir sem aðhylltust það þrönga form, þróað og aukið við stíl sinn og innbyrt í hann allrahanda áhrif. Adams semur hljómsveitarverk, kammerverk, sönglög, kórverk og einnig óperur. Yrkisefni hans sýna mikinn vilja til samræðna við samtíma sinn. Í óperunni Nixon in China samdi hann um hugarástand Nixon, Maó og Zhou Enlai í sögufrægri Kínaferð Nixon 1972. Og óperan The Death of Klinghoffer fjallar um rán palestínskra sjálfstæðissinna á ítalska skemmtiferðskipinu Achille Lauro og morðið á Leon Klinghoffer; en inn í þá atburði óperunnar blandast saga gyðinga og Palestínumanna í gegnum landnám, hernám og sjálfstæðisbaráttu síðustu aldar; forsaga atburðanna er sungin í mögnuðum kórum. Aðrar óperur Adams fjalla jarðskjálfta, kjarnorku og æsku Jesú. Öfugt við mörg tónskáld hafa yrkisefni Adams því ekki leitað inn á við; hann hefur ekki orðið andlegri og innhverfari með aldrinum heldur pólitískari og ákafari í að tala við samtíma sinn um mikilvæg málefni. Og fyrir slíkan listamann getur verið erfitt að lifa við menningarástand þar sem almenn menningarleg umræða er nánast dauð. Nema þá í matreiðsluþáttum.
Allir eru þátttakendur í mat
4
Eftir stigmagnaða verkaskiptingu í nútímasamfélagi er matargerð orðin svo til eina verklega menningin sem fer fram á heimilum fólks. Þvottar, fatasaumur, smíðar, hljóðfæraleikur, húslestur – ekkert af þessu er lengur stundað að neinu ráði á heimilum; ýmist sjá vélar um þessi verk eða þá að
+
þjónustan er keypt tilbúin til heimilisins. Reyndar á þetta einnig við um matargerð. Æ minni matreiðsla fer fram á heimilum; fólk kaupir matinn fullbúinn eða hálf-tilbúinn í verslunum. En þróunin er ekki eins langt gengin í matargerðinni og til dæmis húsgagnasmíði eða hljóðfæraleik. Heimagerður matur er enn almennt talinn betri en aðkeyptur; öfugt við stóla eða hljóðfæraleik. Í innanhúshönnun og hljóðfæraleik trúum við á almennan verðleikaskala þar sem heimsfrægir hönnuðir og hljóðfæraleikarar tróna á toppnum; fagfólk sem frístundasmiðir og áhugahljóðfæraleikarar eiga ekki roð í. Þótt veitingahúsaheimurinn hafi búið til sambærilegan virðingarboga þá hefur hann ekki náð að fella þá hugmynd að ef til vill sé maturinn hennar mömmu alltaf bestur. Það sama á ekki við um stólinn hans pabba. Eða fiðluleikinn hennar ömmu. Af þessum sökum eru áhorfendur að matreiðsluþáttum eins og félagar, næstum því kollegar, þáttastjórnendanna; stjörnukokkanna. Í annarri menningarumfjöllun er talað til áhorfenda sem neytenda; þeir geta vissulega menntað sig til að fá meira út úr neyslu sinni en þeir eru ekki á sama plani og það fagfólk sem býr til listina eða túlkar menninguna. Matargerð er því eina menningarástundunin sem venjulegt fólk getur fléttað inn í líf sitt og verið virkur þátttakandi í. Ef til vill var það þetta sem Adams hafði í huga þegar hann sagði að matreiðsluþættir væru síðasta skjól menningarumfjöllunar í Kaliforníu.
Sérfræðingar loka almenningi
Fyrir nokkrum árum skrifaði ég um mat hér í Fréttatímann; án þess kannski að vera svo mikið að skrifa um matreiðslu eða gefa fólki uppskriftir. Mér fannst þetta svið kjörið til að fjalla um ýmsa þætti í menningu okkar. Til dæmis tímaskyn og hvernig það virðist illmögulegt að svindla á tímanum. Hann hefnir sín alltaf. Eða hvernig kröfur um meiri hraða og framlegð skila oftast af sér lakari vörum. Eða hvernig menningaráhrif breiðast út og geta snögglega breytt heimsmynd okkar; þannig að okkur finnast tiltölulega ný fyrir-
1 flaska af 2L
Almenningurinn hefur því skroppið saman vegna þess að æ fleiri sérfræðistéttir hafa gert tilkall til svæða hans. Og við höfum lært að efast um að slíkur almenningur geti staðist; hvort okkur sé í raun ætlað að eiga opið, breitt, almennt samtal um menningu okkar og samfélag. Niðurstaðan hefur orðið sú að pólitísk umræða hefur orðið metingur um og uppboð á mismunandi tæknilegum útfærslum til að bæta einkahag kjósenda; fremur en umræða um grunnþætti samfélagsins; skyldur okkar gagnvart hvort öðru og hag af samstarfi millum okkar. Stjórnmálamenn koma því fram við borgarana eins og neytendur. Og eins hættir þeim sem fjalla um menningu og listir til að ræða við áheyrendur sína sem neytendur að list og menningu; fremur en virka þátttakendur í menningarlífinu. Ekki veit ég hvort John Adams hafði þetta í huga þegar hann sagði að menningarleg umræða væri að mestu horfin úr samfélaginu og að hana væri helst að finna í matreiðsluþáttum.
Menning sem bisness eða sérfræði
brigði orðin að grunnstoðum menningar okkar – jafnvel táknmyndir gamalla gilda. Og margt annað. Mér fundust kostirnir við að skrifa um mat vera fyrst og fremst frelsið sem fylgir því að tala í almenningi; svæði sem engin sérfræðistétt hefur eignað sér og markað sínum leikreglum (til að þjóna hagsmunum sínum). Upphaflega féll ég fyrir blaðamennsku vegna þess að henni líður best í slíkum almenningi. Það fer blaðamennskunni ekki vel þegar hún vill mennta venjulegan mann til að skilja nágrannadeilu sem lögfræðilegt álitamál eða að mennta venjulegan leikhúsgest til að upplifa leiksýningu frá sjónarhóli þeirra sem standa upp á sviði. Með aukinni verkskiptingu og fjölgun sérfræðistétta hefur blaðamennskan gefið eftir stöðu sína í almenningnum og leitað viðurkenningar sérfræðihópanna með þvi að taka upp orðfæri þeirra og afstöðu. Við lesum nú ekki lengur um mann sem sló annan mann heldur um líkamsárás. Árekstur heitir umferðaróhapp, vá er hættustig og fólk er ekki lengur blankt heldur í greiðsluvanda. Sérfræðistéttirnar eru líka orðnar að aðalpersónum fréttanna og aðkoma þeirra fær upphafna merkingu. Við hlustum á lögfræðinga útlista atburðarás en heyrum aldrei í vitnum. Það er tilkynnt í lok fréttar að maðurinn hafi fengið áfallahjálp.
Er einhver almenningur ef allir eru ólíkir?
Grillaður kjúklingur – heill Franskar kartöflur – 500 g Kjúklingasósa – heit, 150 g Coke – 2 lítrar* *Coca-Cola, Coke Light eða Coke Zero
Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
Verð aðeins
1990,-
Þessi áhersla á sérfræðileg sjónarhorn og nálgun hefur skapað þá heimsmynd að hinn venjulegi maður hafi sáralítið virkt hlutverk í samfélaginu. Hans afstaða sé jafnvel óhjákvæmilega röng vegna vanhæfni til að greina og skilja lífið og tilveruna. Samfélagið gangi best ef viðeigandi sérfræðistéttir greini ástandið og leiti lausna á vandanum áður en hann íþyngi okkur hinum um of. En við höfum líka lært að efast um almenninginn á þeim forsendum að við séum ekki eins; að það sé fleira sem aðgreinir okkur en sameinar; að hagsmunir okkar séu svo ólíkir að það sé vita vonlaust að ætla að halda uppi almennu samtali í samfélaginu. Það fari best á því að hver hópur ræði sín mál og mæti síðan í almenninginn með kröfuskrá fremur en lista yfir umræðuefni.
Jamie Oliver hefur sem kokkur meira frelsi til að tala um ágalla menningar okkar en flestir listamenn sækja sér. Ljósmynd/Getty
John Adams sagði erfitt að semja tónlist í samfélagi þar sem eina almenna menningarumræðan færi fram í matreiðsluþáttum í sjónvarpi.
Reyndar á það fólk eilítið bágt sem fjallar um menningu og listir eftir að hugmyndin um almenning varð púkó. Hvað er list þegar slíkur almenningur er ekki lengur til? Er hún þá ekki eins og hver önnur markaðsvara? Var það ekki bara upphafinn misskilningur að list væri á einhvern hátt ágengari eða mikilvægari samfélaginu en snyrtivörur eða heilsurækt? Þegar kvikmyndahátíð RIFF er auglýst er lögð áhersla á hversu margar kvikmyndir verða sýndar, hvað þær eru á mörgum lengdarmetrum af filmu og hversu marga klukkutíma tekur að sýna þær allar. Þetta er dæmigerð framsetning á vöru út frá sjónarhóli iðnaðarins. Leikhúsin keppast líka við að telja áhorfendur, bókaútgefendur seld eintök og gallerí kaupverð listaverka. Allt er þetta eðlilegt. En því miður hefur þetta sjónarhorn undanfarið orðið meginþema almennrar umfjöllunar um list og menningu. Í þessum anda er fjallað um listamenn á svipaðan hátt og Hollywood-stjörnur. Velgengni er helsta mælistikan. Sjaldan er fjallað um erindi listarinnar við samfélagið enda er samfélagið óvirkur neytandi og helst hægt að ráða í viðbrögð þess út frá seldum eintökum. Samfélagið gefur sínar stjörnur með veskinu. Til hliðar við þessa markaðslegu nálgun er umræða sérfræðinga um list og menningu; eða ígildi slíkrar umræðu. Ísland er eiginlega of lítið til að rúma gjöfula, fræðilega umræðu. Það segir sig eiginlega sjálft að það fræðifólk sem hefur metnað til slíks samtals talar við kollega sína í útlöndum og ræðir við þá um málefni sem eru of þröng til að eiga erindi inn í almenna umræðu á Íslandi. Fræðileg umræða í fjölmiðlum er því oftast tiltekinn stíll í orðfæri og framsetningu fremur en að vera sjálfstætt samtal. Í Kaliforníu John Adams er fræðilega umræðan öflugri – en líka einangraðri við háskólasamfélagið. Í því stóra samfélagi er næstum vonlaust að ætla að efna til almennrar umræðu um menningarmál; til þess er að samfélagið of sundurgreint og peningahagsmunir of áhrifamiklir. Það ætti hins vegar að vera okkur auðveldara að halda uppi almennu samtali um menningu og listir; þar sem gert er ráð fyrir að allir þátttakendur móti menninguna, njóti hennar og hafi hag af henni.
Gunnar Smári Egilsson gunnarsmari@frettatiminn.is
Bragi Ásgeirsson
Tryggvi Ólafsson
grafík í 30 ár
Ný grafík „Úr gullastokknum“ Boðskort
Boðskort Þér er boðið á opnun á sýningu Braga Ásgeirssonar í Gallerí Fold laugardaginn 17. ágúst kl. 15. Léttar veitingar • Allir velkomnir Bragi kenndi grafík við Myndlista- og handíðaskóla Íslands frá 1956 til 1996 og er að því leyti brautryðjandi grafíklistar á Íslandi. Hann var listrýnir og greinahöfundur við Morgunblaðið frá 1966 og hefur hlotið dvalar- og námsstyrki frá öllum Norðurlöndunum, m.a. Edvard Munch styrkinn árið 1977. Bragi hlaut starfstyrk íslenska ríkisins 1978-1979 og var borgarlistamaður Reykjavíkur 1981-1988. Hann hlaut medalíu Eystrasaltsvikunnar/ Pablo Neruda friðarpeninginn á tvíæringnum í Rostock 1978. Bragi hefur verið heiðursfélagi í félaginu Íslenzk grafík frá 1983. Sýningunni lýkur 1. september
Rau›arárstígur 14, sími 551 0400 · www.myndlist.is Opið virka daga 10–18, laugard. kl. 11–16, sunnud. 14–16
Þér er boðið á opnun sýningar Tryggva Ólafssonar á nýrri grafík í Gallerí Fold laugardaginn 17. ágúst kl. 15. Léttar veitingar og músík • Allir velkomnir
Á sýningunni eru ný grafíkverk sem Tryggvi hefur unnið á þessu ári. Tryggvi hefur notið hylli íslensku þjóðarinnar um árabil og hefur lengst af unnið að list sinni í Danmörku. Grafíkverkin sem hann sýnir nú eru þau fyrstu sem hann vinnur hér á landi eftir að hann flutti aftur til Íslands. Tryggvi hefur sýnt víða um heim og snéri sér snemma að popplist þar sem hann nýtir sér efni og form bæði frá fortíð og nútíð. Á Neskaupsstað er Málverkasafn Tryggva Ólafssonar, en afar fágætt er að rekin séu sérsöfn með verkum eftir núlifandi höfunda. Sýningunni lýkur 1. september.
Tryggvi Ólafsson prentar hjá GuðjónÓ – vistvænu prentsmiðjunni
Sýningar í Gallerí Fold
52
dægurmál
Helgin 16.-18. ágúst 2013
Í takt við tÍmann ÁstrÍður viðarsdóttir
Lagin við að láta bjóða sér í mat Ástríður Viðarsdóttir er 27 ára stelpa úr Vesturbænum sem elskar að ferðast og dansar á skemmtistöðunum fram undir morgun. Hún starfaði í fjögur ár á RÚV en söðlaði um í vor og starfar nú í framleiðsludeildinni hjá Latabæ. Ástríður kann ekki að panta sér föt á netinu. Staðalbúnaður
Ég hef lýst fatastílnum mínum þannig að hann sé klassískur en með tvisti. Ég á rosa mikið af jökkum og kápum, það er svona mitt dæmi. Ég er mjög hrifin af Zöru og Marco Polo í Kringlunni. Þar erum við að tala um gæði, vönduð og klassísk föt. Mér finnst ekki lengur gaman að versla í útlöndum, ég vil nota ferðalög í annað. Ætli ég sé ekki svolítið búin með H&M. Svo hef ég próf að að panta föt á netinu en það endar alltaf í einhverj um fíflagangi. Ég pantaði mér bol um daginn en þegar ég fékk hann var hann eins og hárband. Ég þoli ekki að vera með tösku en ég er með símann í svona hulstri sem líka er hægt að geyma kort í. Það er pínu púkalegt, næstum því eins og vera með fílófax, en voða praktískt.
Hugbúnaður
Class en fer í einn og einn tíma og er tryllt í klukkutíma. Ég og Þórir vinur minn erum líka í klúbb og við förum stundum upp á Esjuna.
Vélbúnaður
Ég hef átt iPhone síðan 2008 en þá var ég ógeðslega töff því mjög fáir áttu svona síma. Uppáhalds appið mitt er Shazam sem segir manni hvaða lag maður er að hlusta á. Með því er ég alltaf með puttann á púlsinum á heitustu tónlist inni. Svo er ég á Instagram og Face book en ég passa mig á að fá ekki tilkynningar frá Facebook í símann. Það er alltof mikið áreiti.
en við náum alltaf saman á endanum. Mér finnst mjög gaman að ferðast enda verð ég mjög kát með lífið í útlöndum. Ef ég er í hita, þá er skvís bara í fíling. Ég fór einu sinni til Kína og fannst það frábært og svo fór ég til Marrakesh í Marokkó. Mamma verð sextug og ég bauð henni, við fórum saman skvísurnar. Þar komst ég að því að það er miklu skemmtilegra að fara á svona framandi staði heldur en að fara til Spánar, Ítalíu og Frakk lands eins og maður gerir alltaf. Í vikunni fór ég í fyrsta skipti í útsýnisflug í lítilli tveggja sæta flugvél. Ég flaug yfir Þingvallavatn, Hvalfjörð og Nesjavelli og það var frábært. Ætli þetta verði ekki bara nýja áhuga málið mitt.
Aukabúnaður
Ég er dugleg að taka seinni vaktina á skemmtistöð unum og ég vel staðina eftir því hvaða plötusnúður er að spila enda fer ég í bæinn til að dansa. Ég hef aldrei drukkið áfengi en vinkonur mínar kaupa stundum Magic handa mér því þær hafa gaman af því þegar ég er æst. Ég fer oft á Kaffibarinn enda þekki ég margt fólk þar og mér finnst svolítið gaman að fara á Prikið. Ég er náttúrlega úr Vesturbænum þannig að ég elska hip hop. Mér finnst þvæla að fara í sund nema þegar það er sól enda sýni ég metnað þegar kemur að taninu. Ég fer yfir leitt í Neslaugina en ég hef líka verið að fara út á land, á Álftanes, til að poppa þetta upp. Ég hef gaman af því að lesa bækur og uppáhalds sjónvarpsþættirnir mínir eru Borgen. Svo hef ég verið að horfa á Orange Is The New Black sem eru fínir. Ég er dyggur styrktaraðili World
Ég er mjög lagin við að láta bjóða mér í mat. Ég hringi á milli sex og sjö og spyr hvað fólk sé að gera. Það endar mjög oft á því að fólk býður mér, sérstaklega Heiða Kristín og Björg vinkonur mínar. Ég met það mikils. Ég hef meira gaman af því að baka og er svolítið góð í því. Ég á geggjaðan bíl, 95 árgerð af VW Polo, sem ég er búin að eiga síðan 2002. Það hefur ýmislegt gengið á í okkar sambandi
Vinkonur mínar kaupa stundum Magic handa mér því þær hafa gaman af því þegar ég er æst.
Ástríður Viðarsdóttir segir að það hafi verið gott að skipta um vinnu og færa sig yfir í Latabæ. „Mig langaði að prófa eitthvað annað. Það er um að gera að safna alls konar lífsreynslu.“ Ljósmynd/Hari
appafengur
Veður Veðrið er óþrjótandi umræðuefni og auðvitað til nokkur veðuröpp. Ég notaði lengi vel appið sem fylgdi með iPhoneinum en í sumar fékk ég mér nýja appið frá Veðurstofu Ís lands. Skemmst er frá því að segja að það er miklu betra, notenda vænna og gefur meiri upplýsingar. Appið nýttist vel í sumarfríinu þar sem það notaði GPS til að staðsetja símann og sýndi sjálf krafa veður og veðurspá fyrir það svæði. Spáin er gefin upp með þriggja klukku tíma millibili og hægt að velja um myndræna spá eða textaspá. Sjóndaprir geta einnig nýtt sér appið því hægt er að láta lesa veðurspána upp fyrir sig. Ég er satt að segja ekki frá því að það sé þægilegra að nota appið en að nota vef Veður stofunnar. Þarna er líka hægt að nálgast upplýs ingar um viðvar anir og valkvætt er að fá tilkynn ingu ef veðurspá uppfyllir ákveðin skilyrði, svo sem ef hitastig fer yfir eða undir ákveðnar gráður. Heilt yfir er ég mjög ánægð með þetta app. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
BORÐSTOFUBORÐ Hnota
ARMANDO tungusófi Stærð: 311x173cm Verð: 249.000.-
Stærð: 180x100cm Verð: 99.900,-
OSCAR leðurhornsófi Útsöluverð: 69.930,-
Útsöluverð: 199.200,-
Litur: Svart - Stærð: 276X220
Verð: 389.000,-
-20%
-30% -25%
-30%
TOLEDO 3ja sæta og skemill
MALMO Tungusófi
Útsöluverð: 129.500,-
Útsöluverð: 138.750,-
Breidd á sófa: 200cm Verð: 185.000.-
Stærð: 230x158cm. Færanleg tunga Verð: 185.000.-
ÚTSALAN ER HAFIN 20 - 50% AFSLÁTTUR -20%
ROYAL TV Skenkur
-30%
Hvítt háglans
Breidd: 180cm Verð: 109.000.-
Útsöluverð: 76.300,-
AMBER Tungusófi Stærð: 290x165cm Verð: 237.000.-
Útsöluverð: 189.600,-
-25%
GLENMORE TV skenkur Hvítt /hnota Breidd: 180cm
-50%
Verð: 108.000.-
Útsöluverð: 54.000,-
ORION Tungusófi Stærð: 300x180cm Verð: 255.000.-
Útsöluverð: 191.250,-25%
-25%
-25%
VEGAS Stóll MAX Stóll TWIST Stóll Útsöluverð: 12.675,- Útsöluverð: 12.675,- Útsöluverð: 13.425,-
-25%
FLAMINGO Tungusófi Stærð: 275x191cm Verð: 253.000.-
Útsöluverð: 189.750,-
Opið mán-fös: 10:00 - 18.00 Opið um helgina: Lau 10.00-17.00 - Sun 13.00-17.00
Ego Dekor - Bæjarlind 12 S: 5444420 - www.egodekor.is
54
dægurmál
Helgin 16.-18. ágúst 2013
Tísk a Versluninni exodus Við HVerfisgöTu lok að
Krónan fór með Exodus „Það er ekki skynsamlegt að vera í innflutningi og endursölu þegar gengið er svona,“ segir Nína Sigríður Geirsdóttir, myndlistarkona og eigandi verslunarinnar Exodus við Hverfisgötu. Versluninni var lokað um síðustu mánaðamót. Nína segir að hún hafi ekki útilokað að opna verslunina aftur síðar en nú um stundir gangi dæmið ekki upp. „Gengið er það dýrt að maður getur ekki selt það sem maður vill selja og þarf að kaupa inn eitthvað ódýrara í staðinn. Ef ég hefði haldið áfram þá hefði ég bara steypt mér í skuldir. Nú get ég einbeitt mér að myndlistinni.“ Nína opnaði verslunina Jónas á milli á Lauga-
vegi árið 1992. Árið 1999 flutti hún búðina niður á Hverfisgötu og breytti nafninu í Exodus. Aðall verslunarinnar hefur alltaf verið skopparaföt og hiphop-tískan. Þegar hiphoppið náði vinsældum hér voru ungir strákar tíðir gestir í búðinni og margir þeirra héldu tryggð við hana fram á fullorðinsárin. Nína passaði vel upp á strákana og var til að mynda kölluð „mamma allra íslenskra skoppara“ í blaðaviðtali. Hún segir mikla eftirsjá af strákunum. „Ég á eftir að sakna viðskiptavinanna, algjörlega.“ Nína segir það vera gleðiefni að þar sem búðin var verði innan tíðar opnaður veitingastaður. „Þetta er frábært hús og gott að það fær nýjan tilgang.“ -hdm
Versluninni Exodus við Hverfisgötu hefur verið lokað.
sjónVarp Björn emilsson gerir fjögurra þáTTa röð um feril ladda
Árleg gleði í 101 Árlegt skemmtikvöld knattspyrnufélagsins Mjaðmar, Bjúddarinn 2013, fer fram á skemmtistaðnum Harlem í kvöld, föstudagskvöld. Knattspyrnufélagið Mjöðm er skipað mörgum kunnum tónlistarmönnum, til að mynda Arnóri Dan söngvara Agent Fresco, Margeiri Ingólfssyni plötusnúði, Örvari Smárasyni í múm og Sindra Má Sigfússyni í Seabear. Þetta er í fjórða skiptið sem Bjúddarinn er haldinn og hefur hann fyrir löngu fest sig í sessi á djammdagatalinu í 101 Reykjavík. Venju samkvæmt verður málverkauppboð ásamt fjölbreyttum tónlistaratriðum og uppistandi. Bergur Ebbi og Jóhann Alfreð úr Mið-Íslandi sjá um grínið og Markús Bjarnason treður upp með hljómsveit sinni Diversion Ses-
sions. Kippi Kaninus og Dj Margeir ásamt sjálfum Högna úr Hjaltalín skemmta einnig gestum. Húsið opnar klukkan 22 og miðaverð er þúsund krónur.
Góðar viðtökur vestra Endurgerð íslensku kvikmyndarinnar Á annan veg eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson var frumsýnd um helgina í kvikmyndahúsum vestanhafs. Myndin kallast Prince Avalanche og skartar þeim Paul Rudd og Emile Hirsch í aðalhlutverkum.
Farið verður yfir ríflega fjögurra áratuga feril Ladda í nýrri þáttaröð sem sýnd verður á RÚV næsta vetur.
Gróf upp gamalt grín með Halla og Ladda
Prince Avalanche hefur fengið góða dóma en hún fær 81% á Rotten Tomatoes og á Metacritic er hún með 71 af 100 en sú tala er meðaltal af gagnrýni 21 miðla. Prince Avalanche verður frumsýnd á Íslandi í haust.
Úrval af sængurverasettum úr bómullarsatíni og silkidamaski til brúðargjafa
Þú finnur okkur á Facebook undir “Fatabúðin”
Skólavörðustíg 21a
101 Reykjavík
S. 551 4050
Björn Emilsson vinnur nú að fjögurra þátta röð um feril Þórhalls Sigurðssonar, Ladda. Í undirbúningi þáttanna hefur Björn grúskað í safni Sjónvarpsins og fundið áður ósýnt efni með Ladda. Heiður að gerðir séu þættir um mann, segir Laddi.
s
Maður er náttúrlega uppalinn í Sjónvarpinu, ég byrjaði á kústinum árið 1970, svo það er mikið til af gömlu efni.
ögurnar eru margar alveg ótrúlegar,“ segir Björn Emilsson framleiðandi. Björn vinnur nú að fjögurra þátta röð um grínarann Þórhall Sigurðsson, Ladda, sem sýndir verða á RÚV næsta vetur. Í þáttunum verður farið yfir feril Ladda í sjónvarpi og kvikmyndum sem spannar yfir fjörutíu ár. „Þetta verður yfirlit yfir líf hans og listina í stórum dráttum. Inn í þetta koma til dæmis viðtöl við börn hans og ýmsa listamenn sem hafa unnið með honum auk fleiri samferðarmanna. Þetta gæti orðið mjög skemmtilegt, ég vona það alla vega,“ segir Björn. Gísli Einarsson verður kynnir og spyrill í þáttunum og þeir Björn sjá um handritsgerðina. Björn hefur eytt talsverðum tíma í safni Sjónvarpsins við að skoða gamalt efni með Ladda. „Jájá. Ég
er byrjaður að grúska í safninu og þarna eru þvílíkar perlur. Jafnvel efni sem var tekið upp en hefur aldrei komið fyrir sjónir almennings. Ég fann til dæmis myndbrot þegar Halli og Laddi voru eitthvað fíflast í stúdíóinu. Það hefur einhver ýtt á upptöku en svo var aldrei neitt gert með þetta.“ Sjálfur er Laddi pollrólegur yfir þáttunum, enn sem komið er alla vega. „Ég hef ekki komið að þessu ennþá, Björn er bara með þetta í vinnslu. En þetta leggst samt mjög vel í mig, það er heiður að gera eigi svona þætti um mig. Maður er náttúrlega uppalinn í Sjónvarpinu, ég byrjaði á kústinum árið 1970, svo það er mikið til af gömlu efni.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is
MARKAÐUR MEÐ ÓDÝRAR OG ELDRI VEIÐIVÖRUR Í ALLT SUMAR VERÐ FRÁ
VEIÐIVESTI
FLUGULÍNUR FRÁ AÐEINS
2.995,-
299,-
FRÁ
1.995,-
LÆKKAÐ VERÐ
N ÝJ A R V Ö RUR KO M N A R
ÓDÝRT!
LÆKKAÐ VERÐ
ÓDÝRT! VESTI Á MYND KR. 4.995,-
SÖKKENDAR Á HÁLFVIRÐI
SPÚNAR
BEITAN Í VEIÐIFERÐINA
Frábært úrval.
ORMAR OG MAKRÍLL
AÐEINS AÐEINS
12.995,-
AÐEINS FRÁ
14.995,-
FLUGUHJÓL
16.995,-
VERÐ FRÁ
4.995,-
Gott úrval.
ÓDÝRT!
LÆKKAÐ VERÐ
ÓDÝRT!
LÆKKAÐ VERÐ
VEIÐIGLERAUGU
Gott úrval.
DAM TASLAN VÖÐLUR
ÖNDUNARVÖÐLUR Mikið úrval!
20% AFSLÁTTUR LÆKKAÐ VERÐ
VERÐ FRÁ
220,-
2.995,-
RON THOMPSON NEOPRENVÖÐLUR
AÐEINS FRÁ
VERÐ FRÁ
2.995,-
VERÐ FRÁ
1.995,-
LÆKKAÐ VERÐ
VEIÐISTANGASETT
VEIÐITÖSKUR
- á góðu verði
KASTHJÓL
Mikið úrval. 20% afsláttur.
BEITUBOX
- í miklu úrvali.
VERÐ FRÁ
Margar stærðir.
AÐEINS
9.995,ÓDÝRT!
FRÁ
4.995,-
AÐEINS
12.995,-
LÆKKAÐ VERÐ
LÆKKAÐ VERÐ
VÖÐLUSKÓR
Ýmsar gerðir.
495,-
RON THOMPSON BARNAVÖÐLUR
Mikið úrval!
8.995,-
PILKAR VERÐ FRÁ
LÆKKAÐ VERÐ
KASTSTANGIR
ÓDÝRT!
ÓDÝRT!
FLUGUR
295,-
VERÐ FRÁ
ÓDÝRT!
RON THOMPSON JAKKI/VESTI
Vatnsheldur jakki. Margir vasar. Hægt að renna ermum af.
FRÁBÆRT VERÐ
LÆKKAÐ VERÐ
895,-
ÓDÝRT!
FLUGUSTANGIR Á HÁLFVIRÐI
Mikið úrval!
LETINGJAR
KRÓKHÁLSI 4 - SÍMI 517 8050 - MÁN. TIL FÖS.- 9 TIL 18 OG LAU. - 10 TIL 16
SJÁÐU TILBOÐIN Á
HE LG A RB L A Ð
Hrósið... Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Bakhliðin Elín BjöRg jónSdóttiR
FULLT VERÐ: 16.950
www.rumfatalagerinn.is Gildir til 29.08.13
9.950
TeMPSMART LATexKODDI Frábær koddi úr Dunlop-latex efni. Áklæði úr 100% polyester. Dunlop-latex efnið stuðlar að þægilegum svefni. Áklæðið má þvo við 60°C. Stærð: 40 x 60 x 12 sm.
41%
AFSLÁTTUR
Alltaf til staðar
TSALA ÚTSALA
TSALA
… fá þær Elísabet Einarsdóttir og Berglind Gígja Jónsdóttir sem eru Norðurlandameistarar í strandblaki U19.
Aldur: 60 Maki: Davíð Davíðsson Börn: Einar Örn Davíðsson 40 ára og Olav Veigar Davíðsson, 35 ára. Auk þeirra tvær dásamlegar tengdadætur og tvö dásamleg barnabörn. Foreldrar: Sigurhanna Gunnarsdóttir og Jón Einar Hjartarson. Menntun: Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun frá Háskóla Íslands. Áhugamál: Félagsmál og allt sem snýr að íslensku samfélagi, ásamt gönguferðum, íslenskri náttúru, fuglum og flóru. Fyrri störf: Formaður Félags opinberra starfsmanna á Suðurlandi. Starf: Formaður BSRB Stjörnumerki: Vog ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA Stjörnuspá: Láttu ekki undan lönguninni til eyðslusemi heldur haltu fast um budduna. Þú átt það til að taka ákvarðanir í hita augnabliksins og þarft stundum að viðurkenna að þú hafir ekki haft rétt fyrir þér, samkvæmt spá mbl.is
Þ
að er ekki hægt að eignast betri eða traustari vin en Ellu. Hún er ein af þeim sem er alltaf til staðar,“ segir Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður Litla Hrauns og góð vinkona Elínar Bjargar. „Svo hún er nákvæm og vinnur mjög vel og allt sem hún tekur að sér leggur hún metnað sinn í að leysa vel. Svo má ekki gleyma því að hún er alveg ótrúlegur snyrtipinni bæði varðandi sjálfa sig og heimilið. Það er ÚTSALAalltaf ÚTSALA allt í röð ÚTSALA og reglu hjáÚTSALA henni sama hvort það eru börn í heimsókn eða ekki. Það kunna allir að haga sér í kringum Ellu, hvort sem það eru börn eða aðrir.“ Elín Björg er formaður BSRB og vakti í vikunni athygli á því að lækkun vaxtabóta um helming myndi koma illa við skuldugt lágtekjufólk og væri afleit í ljósi þess að ríkisstjórnin hefði lofað að bæta skuldastöðu heimilanna.
PRICe STAR SvAMPDýNA Flott og handhæg dýna sem hægt er að leggja saman. Tekur lítið pláss! Stærð: 60 x 190 x 7 sm.
FULLT VERÐ: 12.990
7.990
60
38%
HÖIE SPECIAL TERMO sæng
Góð sæng með polyestertrefjafyllingu á frábæru verði! Þyngd: 2 x 650 gr. Má þvo á 60°C Sængurtaska fylgir. Sæng: 140 x 200 sm. Verð áður: 12.990 nú: 7.990
AFSLÁTTUR
FRÁBÆRT
VERÐ!
SVAMPDÝNA
6.995
ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA BLue SKY DýNA Góð dýna með yfirdýnu stærð 120 x 200 sm.
SPARIÐ
10.000
A DÝN YFIR ALIN INNIF
MEÐ YFIRDÝNU
B A S IC
120 X 200 SM.
Fr áB ær t ve rð
90 x 200 sm. 39.950 (verð án fóta)
FULLT VERÐ: 39.950
BASIC B20 BOxDýNA 115 BONELL gormar pr. m2 í efra lagi og 150 gormar í neðra lagi. Yfirdýna úr svampi.
SPARIÐ
29.950
20.000
FULLT VERÐ: 79.950
59.950
ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA
50%
AFSLÁTTUR FULLT VERÐ: 3.995
1.995 BeNJA SÆNGuRveRASeTT Efni: 100% bómull. Stærð: 140 x 200 sm. og koddaver 50 x 70 sm.
FYRIR AMERÍSKAR DÝNUR
SPARIÐ
LÚXUS ANDADÚNSÆNG
10.000 AF DÚNSÆNG
FULLT VERÐ: 29.950
19.950 Koddi 50x70 sm. 5.995
FULLT VERÐ: 4.995
2.495
FANNY PíFuLöK Frábær pífulök sem passa á amerískar dýnur. Efni: 50% polyester og 50% bómull. Fáanleg í hvítu og kremuðu. Stærð: 183 x 203 x 28 sm. Fullt verð 4.995 nú 2.495
FLORA DANICA SÆNG OG KODDI Lúxus dúnsæng. Fyllt með 90% af Evrópskum moskudúni og 10% af smáfiðri. þyngd: 600gr.Má þvo við 60°C. Sæng stærð: 135 x 200 sm. Verð áður 29.950 nú 19.950 Koddi Stærð: 50x70 sm. Þyngd: 700gr verð áður 7.995 nú 5.995
Skólinn byrjar
Helgin 16.-18. ágúst 2013
Útikennsla sækir í sig veðrið
Nýir framhaldsskólanemar Spenntir fyrir vetrinum
bls. 2
bls. 2
Engir kennarar útskrifaðir Lenging kennarnámsins veldur því að engir nýir grunn- og leikskólakennarar hafa útskrifast í tvö ár.
bls. 6
Nám á sviði leiðtogahæfni Endurmenntun HÍ með nám ætlað stjórnendum.
bls. 4
Fáðu meira út úr Fríinu Viltu afslátt af hótelgistingu, ókeypis morgunmat eða Frítt Freyðivín upp á herbergi? bókaðu sértilboð á gistingu, ódýr hótel og bílaleigubíla út um allan heim á túristi.is
TÚRISTI
2
skólinn byrjar
Helgin 16.-18. ágúst 2013
Nám ÚtikeNNsla býður upp á marga möguleik a
Útikennsla er ekki bara náttúrufræði Hægt er að kenna bókstaflega allt úti. Karólína Einarsdóttir heillaðist af útinámi og nýtir umhverfið óspart við myndlistarkennslu. Misjafnt er eftir skólum og kennurum hvort þeir nýta sér útikennslu. Í Norðlingaskóla er miðað við að nemendur læri úti við einu sinni í viku.
k
arólína Einarsdóttir hefur verið afar hrifin af náttúrunni frá því hún var litil stelpa og viljað vera undir berum himni. Hún er að ljúka meistaranámi í List- og verkmenntun frá Háskóla Íslands og í náminu tók hún valkúrs um útinám. „Allar hugsjónir mínar og hugmyndir um kennslu kristölluðust í útináminu og ég sá þarna mikil tækifæri fyrir nemendur,“ segir Karólína. Hún starfar sem myndlistarkennari við grunnskólann Akurskóla í Reykjanesbæ og eftir námskeiðið uppgötvaði hún hvernig hægt er að nota útikennslu í myndlist. „Myndlistarkennsla þarf ekki að fara fram á blaði eða striga. Ég hef því farið með nemendur út í náttúruna þar sem þau finna saman form, áferð og liti,“ segir hún. Karólína er sannfærð um að hægt sé að kenna bókstaflega allar námsgreinar úti. „Ég heyrði eitt sinn sundkennara segja að hann myndi nú aldrei kenna úti en það væri meira að segja hægt að fara í sjósund ef þannig ber undir. Það er allt hægt,“ segir hún. Misjafnt er hversu mikið skólar og kennarar nýta sér möguleikann á útikennslu. „Sumir eru með þetta fast á stundaskránni og fara þá út í öllum veðrum en aðrir fara bara út sjaldnar. En útinám er í mikilli sókn.“ Hún segir möguleikana við útinám óþrjótandi. Það eina sem kennarar þurfi að varast er að kenna líkt og þeir séu inni í kennslustofunni. Eftir að Karólína sótti námskeið í útikennslu tók hún þátt í að byggja upp útikennslusvæði við
Ungir nemar spenntir fyrir vetrinum
Sigurður Sævar Magnúsarson
Diljá Björt Stefánsdóttir
1. Hvers vegna valdir þú FB? Ég valdi FB vegna myndlistarbrautarinnar. Ég hafði bara heyrt gott um hana talað og þá sérstaklega frá myndlistarmanninum Hjalta Pareliusi sem ég held mikið uppá! það er oft sem krakkar í þessari stöðu eltast við vini sína og fylgir þeim eftir en ég skora á þá sem eiga eftir að velja menntaskóla í framtíðinni að taka sjálfstæðar ákvarðanir og ekki stjórnast af öðrum.
1. Hvers vegna valdir þú Kvennó? Kvennó hentaði mér bara best vegna þess að mig langaði að fara í bekkjakerfi. Mér fannst Kvennó meira kósí en MR og þess vegna valdi ég hann.
2. Hvað er uppáhalds fagið þitt? Myndlist 3. Hlakkar þú til þess að byrja? Ef ég á að segja eins og er þá líður mér ágætlega í sumarfríi. 4. Hvað er draumastarfið? Draumurinn er að geta lifað á listinni.
Karólína Einarsdóttir ásamt Guðmundi Hrafni Arngrímssyni á námskeiði fyrir erlenda kennara í útinámi. Ljósmynd/Hari
Narfakotsseilu í Innri-Njarðvík. „Þetta er hugsað sem stökkpallur fyrir kennara sem vilja byrja að kenna úti. Svæðið er byggt upp með mennningarsöguleg tengsl svæðisins í huga,“ segir hún. Guðmundur Hrafn Arngrímsson landslagsarkitekt hannaði útikennslusvæðið við Narfakotsseilu en hann sér rekur fyrirtækið Cursus Iceland sem býður upp á endurmenntunarnámskeið fyrir kennara og kennir Karólína á einu slíku, námskeiði um útikennslu fyrir kennara sem koma víðs vegar úr Evrópu. Hún bendir á að útinám sé vaxandi sem fag og víða í Evrópu er hægt að sækja sér framhaldsmenntun sem útináms-
kennari. Norðlingaskóli er einn þeirra skóla sem leggur áherslu á útinám. Þar er grunnhugmyndin að nemendur séu sem nemur einni klukkustundar lotu yfir daginn við nám úti við. „Aðalatriðið er að útikennsla er ekki bara náttúrufræði,“ segir Hermann Valsson, kennari við Norðlingaskóla. Þannig er hægt að kenna úti stærðfræði, ensku og jafnvel matreiðslu úti við. Meðal svæða sem Norðlingaskóli nýtir til útikennslu er Bjarnarlundur sem er rétt við skólann, Heiðmörk og Rauðavatn. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
2. Hvað er uppáhaldsfagið þitt? Íslenska, enska, tungumál og saga. 3. Hlakkar þú til að byrja? Já, ég er mjög spennt en líka svolítið kvíðin vegna þess að maður veit ekki hvernig þetta verður allt saman. En ég held að þetta verði mjög skemmtilegt. 4. Hvað er draumastarfið? Ég er ekki búin að hugsa mikið um það. 5. Hvað ætlar þú að læra eftir stúdent? Ég er núna bara að einbeita mér fyrst að menntaskólanum.
5. Hvað ætlar þú að læra eftir stúdentspróf? Ég stefni á myndlistarnám líklegast í Evrópu en annars er ekkert ákveðið.
Rósa Björk Ásmundsdóttir
Guðrún Kolbeinsdóttir 1. Hvers vegna valdir þú MR? Ég veit að MR er góður skóli og í nágrenni við mig auk þess sem margir af vinum mínum völdu hann. 2. Hvað er uppáhalds fagið þitt? Félagsfræði 3. Hlakkar þú til þess að byrja? Það eru svona blendnar tilfinningar eða tilhlökkunarkvíði. 4. Hvað er draumastarfið? Ekkert eitt sérstakt
1. Hvers vegna valdir þú MH? Ég valdi MH af því að mig langaði að prófa eitthvað nýtt, þ.e.a.s fara úr bekkjarkerfi og yfir í fjölbrautarkerfi. MH er líka einn af þeim skólum sem gefur þér tækifæri að finna út hver þú vilt vera í framtíðinni, t.d. getur þú valið um að fara á tónlistarbraut ef þú vilt byggja framtíðina þína á tónlist. 2. Hvað er uppáhalds fagið þitt? Líffræði og danska 3. Hlakkar þú til að byrja? Já 4. Hvað er draumastarfið? Að verða leikari.
5. Hvað ætlar þú að læra eftir stúdentinn? Eitthvað tengt sálfræði eða félagsfræði.
5. Hvað ætlar þú að læra eftir stúdentspróf? Er ekki viss um hvað ég vil læra eftir að ég útskrifast. Það er bara svo mikið úr að velja.
Dofri Fannar Lilred
Sigurður Örn Einarsson
1. Hvers vegna valdir þú MS? Held að það sé góður skóli og með skemmtilegu félagslífi.
1. Hvers vegna valdir þú Versló? Ég hef heyrt margt um Versló að það sé gott félagslíf og skemmtilegur skóli og mig langar að fara á viðskiptabraut.
Útikennslusvæðið við Narfakotsseilu. Ljósmynd/Magnús Valur Pálsson
2. Hvað er uppáhalds fagið þitt? Stærðfræði 3. Hlakkar þú til að byrja? Já , ég er mjög spenntur 4. Hvað er draumastarfið? Að starfa sem fatahönnuður 5. Hvað ætlar þú að læra eftir stúdentspróf? Fatahönnun því að ég hef áhuga á fötum.
2. Hvað er uppáhalds fagið þitt? Náttúrufræði. 3. Hlakkar þú til að byrja? Já 4. Hvað er draumastarfið? Veit það ekki, er ekki búin að hugsa um það. 5. Hvað ætlar þú að læra eftir stúdent? Viðskipti og þýsku.
20slá% ttur af
afsláttur af öllum skólatöskum Gildir 16.til 18 á áGúst
Skoðaðu úrvalið
Vildarklúbburinn líka fyrir námsmenn! Tilboð gildir til og með 18. ágúst.
5%
í 60 síðna skólabæklingi á EYMUNDSSON.IS
afsláttur af ÖLLUM SKÓLAVÖRUM einnig af tilboðum
Sérstök vildarverð á völdum vörum. Taktu eftir merkinu! Austurstræti 18
Smáralind
Ísafirði - Hafnarstræti 2
Skólavörðustíg 11
Strandgötu 31, Hafnarfirði
Akureyri - Hafnarstræti 91-93
Kringlunni
Keflavík - Sólvallagötu 2
Vestmannaeyjum - Faxastíg 36
Álfabakka 14b, Mjódd
Akranesi - Dalbraut 1
PENNINN - Hallarmúla 4
540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is
4
TAKTU SKREFIÐ
skólinn byrjar
Helgin 16.-18. ágúst 2013
KYNNING
EndurmEnntun HÍ ný námslÍna á sviði lEiðtogaHæfni
Kristín Baldursdóttir, hagfræðingur og faglegur umsjónarmaður námslínunnar. Ljósmynd/Hari
SKAPAÐU ÞÍNA EIGIN FRAMTÍÐ
Leið að aukinni sjálfsþekkingu og árangursríkri stjórnun Endurmenntun Háskóla Íslands býður í haust upp á nýja námslínu sem ætluð er stjórnendum. Námið er einstaklingsmiðað og verður unnið markvisst með styrkleika og veikleika þátttakenda auk þess að skoða hvað felst í ólíkum hlutverkum stjórnenda og leiðtoga og hvernig nýta má áherslur þjónandi forystu til árangurs.
NÁM Á HAUSTMISSERI E Á GRUNNSTIGI
Leiðsögunám á háskólastigi Enn tekið við umsóknum
Nám til löggildingar fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala Enn tekið við umsóknum
Á FRAMHALDSSTIGI Sálgæslufræði Umsóknarfrestur til 30. ágúst
NÁMSLÍNUR Leiðtogahæfni – Leið að aukinni sjálfsþekkingu og árangursríkri stjórnun Umsóknarfrestur til 13. september
Áfallastjórnun Umsóknarfrestur til 13. september
Námsráðgjöf og upplýsingar:
sími
525 4444 endurmenntun.is
ndurmenntun býður í haust upp á nýja námslínu í leiðtogahæfni. Í byrjun námsins taka þátttakendur Myers Briggs persónuleikapróf og vinna með niðurstöður þess yfir námstímann. Kennarar námslínunnar koma bæði úr háskólasamfélaginu og atvinnulífinu og búa allir yfir viðamikilli reynslu á sviði stjórnunar. Að sögn Kristínar Baldursdóttur, hagfræðings og faglegs umsjónarmanns námslínunnar er stjórnendum mikilvægt að þekkja eigin leiðtogastíl og vinna markvisst með styrkleika og veikleika sína í starfi til að ná árangri. „Námslínan snýr að stjórnandanum sjálfum og hentar því vel fyrir nýja stjórnendur og þá sem upplifa sig fasta í ákveðnu fari eða hafa lent í áskorunum í starfi og vilja endurskoða sinn leiðtogastíl,“ segir hún.
Sjálfsþekking leiðtoga mikilvæg
Í náminu verður unnið með sjálfsþekkingu leiðtogans og segir Kristín mikilvægt fyrir stjórnendur að vera meðvitaðir um hegðun sína og hvaða áhrif hún hefur á aðra. „Sá sem þekkir styrkleika og veikleika sína er betur undirbúinn þegar óvæntar áskoranir verða á vegi hans og getur haft stjórn á sjálfum sér. Það getur verið erfitt að vinna með stjórnanda sem er mjög sveiflukenndur,“ segir Kristín. Í náminu verður einnig unnið með það sem kallað er vakandi athygli eða gjörhygli og byggir á því að dvelja í núinu og láta hvorki fortíð né framtíðarpælingar verða áhrifavald í hugsunum og aðgerðum. „Framtíðarfókusinn er oft bundinn kvíða og við viljum jú vera laus við hann,“ segir Kristín. Kristín segir nútíma vinnustaði þrífast og dafna á breytingum og því sé mikilvægt fyrir stjórnendur að búa yfir færni til að fá fólk með sér í lið við framkvæmd þeirra. Þá sé samningatækni ekki síður mikilvæg í samskiptum stjórnenda við samstarfsfólk sitt. „Virk hlustun er einn helsti þátturinn í leiðtogafærni og verður hún æfð í náminu. Það er
KeNNarar
Anna Valdimarsdóttir, sálfræðingur og höfundur bókanna Leggðu rækt við sjálfan þig og Leggðu rækt við ástina. Arndís Ósk Jónsdóttir, vinnusálfræðingur frá UMIST í Bretlandi. Sjálfstætt starfandi stjórnunar- og mannauðsráðgjafi. Elmar H. Hallgrímsson, lögfræðingur með meistaragráðu í fjármálum fyrirtækja og lektor við viðskiptafræðideild HÍ. Kristín Baldursdóttir, hagfræðingur og verkefnastjóri frá HÍ. Kristín er innri endurskoðandi Landsbankans. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, MS í íþróttasálfræði frá UNCG og landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu.
mikilvægt að stjórnendur búi yfir þeim eiginleika að geta samið og skilið sjónarmið annarra.“
Þjónandi forysta
„Stjórnun er eins og yin og yang. Það er mjúki og harði þátturinn. Í náminu ætlum við að einbeita okkur að mjúka þættinum,“ segir Kristín og bendir á að rannsóknir sýni að fólk dæmi aðra fyrst út frá hlýjunni sem frá þeim kemur. Síðan dæmi það þá færni sem aðrir búi yfir. „Margir stjórnendur eru uppteknir af því að sýna færnina en það er alltaf betra að láta hlýjuna koma fyrst. Þetta getum við yfirfært á leiðtogann því hann talar til fólksins og vekur með því einlægan áhuga og metnað til að ná markmiðum,“ segir hún.
Skipulag námsins
Kennsla hefst 27. september og verður kennt aðra hverja viku á föstudögum frá klukkan níu til fjögur og á laugardögum frá níu til tólf. Hina vikuna verður kennsla á miðvikudögum frá níu til tólf. Gert er ráð fyrir áttatíu prósenta viðveru nemenda, hið minnsta, og í lok náms fá þeir sem lokið hafa öllum lotum skírteini sem vottar þátttöku í náminu. Umsóknarfrestur er til 13. september og mun námið standa fram í nóvember. Nánari upplýsingar má finna á vefnum endurmenntun.is.
Sérfræðingar frá Harvard kenna hjá Endurmenntun Hjá Endurmenntun Háskóla Íslands eru yfir 200 námskeið á dagskrá haustmisseris og er skráning hafin. Eins og endranær er fjölbreytnin mikil og ættu allir að finna eitthvað sem vekur áhuga. Tveir sérfræðingar frá Harvard koma til landsins og halda námskeið á haustmisseri en síðastliðið ár hafa nokkir sérfræðingar skólans haldið námskeið hjá Endurmenntun. Að þessu sinni er það Diana Buttu, annars vegar, með námskeiðið
Negotiations Skills: Strategies for Increased Effectiveness og hins vegar Dave Power með námskeiðið Innovation and Strategy. Buttu kemur nú til landsins í annað sinn að kenna samningatækni en fyrra námskeiðið hennar fékk mjög góða dóma. Power er að koma í fyrsta sinn til Íslands en hann hefur haldið fjölmörg námskeið bæði í Harvard og Cambrigde. Nánari upplýsingar og skráning er á endurmenntun.is http://endurmenntun.is/ eða í síma 525 4444.
www.nams.is
HAUSTSÝNING
NÁMSGAGNASTOFNUNAR Þann 19. ágúst nk. verður árleg sýning Námsgagnastofnunar á öllu efni sem stofnunin gefur út fyrir grunnskóla. Sýningin er í samstarfi við Menntavísindasvið HÍ og verður haldin í húsnæði þess við Stakkahlíð í Reykjavík. Einnig verður boðið upp á fræðslufundi um nýútkomið námsefni. Dagskráin er á www.nams.is
Allir velkom nir!
ur frá d n e t s n Sýning8i:30–15:30 kl.
Auk þess taka eftirtaldir þátt í sýningunni: ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓
A4 Skólavörubúð ABC Leikföng Adan ehf. – Bókaútgáfa Barnaheill – Save the Children á Íslandi Bryndís Guðmundsdóttir – Lærum og leikum með hljóðin Dagblöð í skólum Embætti landlæknis Félag Sameinuðu þjóðana Forlagið – Bókaútgáfa Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins Hið íslenska bókmenntafélag Hlusta.is – Hljóðbækur IÐNÚ – Bókaútgáfa Jóhann Björnsson – Fjölmenning/Eru allir öðruvísi? Jóna I. Jónsdóttir – Kynstrin öll
✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓
Krakkaskak.is Krumma Lestrarsetur Rannveigar Lund Léraður – Stærðfræði fyrir miðstig Mennta- og menningarmálaráðuneytið Námsmatsstofnun Orðabelgur Óðinsauga – Bókaútgáfa Rósakot ehf. – Bókaútgáfa Salka – Bókaútgáfa Skjatti – Dagbækur Skólavefurinn Spilavinir Steinn.is – Bókaútgáfa Stoðkennarinn.is TMF – Tölvumiðstöð Unga ástin mín – Bókaútgáfa Varmás – SMART töflur
Bókasafn menntavísindasviðs verður opið meðan á sýningunni stendur.
Námsgagnastofnun • Víkurhvarf 3 • 203 Kópavogur • Sími 5350400
Chevening Scholarships
Próf úr II. hluta 22. ágúst 2013 Grunnatriði The British Embassy is offering Chevening Academic 23. ágúst 2013 Þjóðhagfræ Scholarships for the academic year 2013/2014. 26. ágúst 2013 Greining ár 6 Chevening Scholarships help outstanding individuals Helgin 16.-18. ágúst 2013 Próf úr III. hluta worldwide study at leading UK academic institutions. 27. ágúst 2013 Lög og regl Skólamál Tíu will eink á íSlandi The scholarships fundaSkólar part of tuition fees for 28. ágúst 2013 Markaðsvið postgraduate courses lasting a minimum of one year. 29. ágúst 2013 Helstu tegu 30. ágúst 2013 Fjárfestinga For the academic year 2013/2014 applications are particularly welcomed in the following areas of study, Próftími er 4 klukkustundir og but students in other disciplines may apply as well: Applied Sciences Prófsefni greinir í prófsefnislýs Climate Change hjálpargögn eru leyfileg í einst International Affairs viðskipta á heimasíðu atvinnu Sustainable Energy http://www.atvinnuvegaradun
skólinn byrjar
VETRARNÁMSKEIÐ
Innritun er hafin á www.myndlistaskolinn.is
Almenn námskeið byrja 15. september Barna- og unglinganámskeið byrja 22. sept. MUNIÐ Frístundakortið
ALMENN NÁMSKEIÐ teikning Teikning 1 Teikning 1 Teikning 1 - morguntímar Teikning 2 morguntímar Teikning 2 Módelteikning Módelteikning frh. Módelteikning - morguntímar
mán. 17.30-20.15 þri. 17.30-20.15 fim. 9.00-11.45 þri. 9.00-11.45 mið. 17.30-20.15 mán. 17.30-20.15 mið. 17.30-20.15 fös. 9.00-11.45
Þorbjörg Þorvaldsdóttir Margrét H. Blöndal Þóra Sigurðardóttir Þóra Sigurðardóttir Þóra Sigurðardóttir Margrét H. Blöndal Margrét H. Blöndal Þóra Sigurðardóttir
málun - vatnslitun- litaskynjun Málun 1 Málun 1 - morguntímar Málun 3 Málun 2 Málun frh. - morguntímar
mán. 17.30-20.15 mán. 9.00-11.45 þri. 17.30-20.15 mið. 17.30-20.15 mið. 9.00-11.45
Málun 2 - morguntímar Málun 3 morguntímar Frjáls málun Vatnslitun Vatnslitun - teikning - morgunt.
fim. 9.00-11.45 fös. 9.00-11.45 fös. 13.00-15.45 þri. 17.30-20.15 mið. 9.00-11.45
Þorri Hringsson Þorri Hringsson Jón B.K. Ransú Sigríður Melrós Ólafsdóttir Þorri Hringsson, Sigríður Melrós Ólafsdóttir Sigríður Melrós Ólafsdóttir Jón B.K. Ransú Jón B.K. Ransú Hlíf Ásgrímsdóttir Hlíf Ásgrímsdóttir
To apply please complete the application form, downloadable from the Embassy's homepage: https://www.gov.uk/government/world-locationnews/chevening-scholarships-british-embassy-reykjavik - also accessible via the Embassy's Facebook page: www.facebook.com/UKinIceland. Applicants are kindly asked to send their completed application forms by email to info@britishembassy.is by 21 May 2013. Unfortunately the Embassy is unable to confirm receipt of applications. Those individuals that are sucessful in the sift stage will be notified by email and invited to attend an interview at the end of May.
mán. 17.30-20.15 þri. 17.30-20.15 fim. 18.00-20.45
Guðbjörg Káradóttir Guðný M. Magnúsdóttir Anna Hallin
önnur námskeið Listasaga Form - rými - hönnun
mið. 20.20-21.50 fim. 17.30-20.40
Ljósmyndun svart/hvít
þri. 17:30-20.20 lau. 10.00-15.30 mán-þri-mið-fim: 17.30-21.10, lau. 10.00-13.40
InDesign - Photoshop
Einar Garibaldi Eiríksson Þóra Sigurðardóttir & Guja Dögg Hauksdóttir Erla Stefánsdóttir & Vigfús Birgisson Magnús Valur Pálsson
BARNANÁMSKEIÐ 4-5 ára Myndlist 4-5 ára Myndlist 4-5 ára Myndlist 4-5 ára Myndlist
þri. 15.15-17.00 mið. 15.15-17.00 fös. 15.15-17.00 lau. 10.15-12.00
4-5 ára Myndlist
lau. 12.30-14.15
6-9 ára Myndlist 6-9 ára Myndlist 6-9 ára Myndlist 6-9 ára Myndlist 6-9 ára Myndlist 6-9 ára Myndlist 6-9 ára Myndlist 6-9 ára Myndlist
mán. 15.15-17.00 mán. 15.15-17.00 þri. 15.15-17.00 þri. 15.15-17.00 mið. 15.15-17.00 mið. 15.15-17.00 fim. 15.15-17.00 lau. 10.15-12.00
6-9 ára Myndlist
lau. 12.30-14.15
6-9 ára Myndlist
lau. 10.15-12.00
8-11 ára Leirrennsla & mótun fim. 15.15-17.30 8-12 ára Leirrennsla & skúlptúr lau. 10.15-12.30 10-12 ára Myndlist 10-12 ára Teiknileikni 10-12 ára Videó- & hreyfim.gerð 10-12 ára Teikn. - Málun - Grafík 10-12 ára Myndasögur
mán. 15.00-17.15 þri. 15.00-17.15 fim. 15.00-17.15 fim. 15.00-17.15 fim. 15.00-17.15
Guðrún Vera Hjartardóttir Guðrún Vera Hjartardóttir Margrét H. Blöndal Margrét H. Blöndal & Guðný Rúnarsdóttir Margrét H. Blöndal & Guðný Rúnarsdóttir Ína Salóme Hallgrímsdóttir Brynhildur Þorgeirsdóttir Ína Salóme Hallgrímsdóttir Ragnheiður Gestsdóttir Karlotta Blöndal Ragnheiður Gestsdóttir Karlotta Blöndal Karlotta Blöndal & Harpa Rún Ólafsdóttir Karlotta Blöndal & Harpa Rún Ólafsdóttir Halldóra Ingimarsdóttir Guðbjörg Káradóttir Guðbjörg Káradóttir & Anna Hallin Þorbjörg Þorvaldsdóttir Kari Ósk Ege Ragnheiður Gestsdóttir Þorbjörg Þorvaldsdóttir Inga María Brynjarsdóttir
Til sölu
Til sölu
Til sölu er 6,66% hlutur í Strandafugi ehf., kt. 530505 1460 en félagið á flugvélina TF-VIK, sem er ætluð fyrir 5 farþega. Vélin er af gerðinni Helio Courier H-295, framleidd 1969. Nánari upplýsingar gefur Lára Sverrisdóttir hdl. Megin lögmannsstofu, Skipholti 50 D, 105 Reykjavík, s. 530 1800
13-16 ára Leirmótun- Rennsla - Vöruhönnun fös. 16.00-18.55
Ragnheiður Gestsdóttir & Harpa Rún Ólafsdóttir Þorbjörg Þorvaldsdóttir & Jón B.K. Ransú Sigríður Helga Hauksdóttir & Guðný M. Magnúsdóttir
Grafarvogur / Bakkastaðir 6 - 12 ára 6-9 ára Myndlist - Miðbergi 10-12 ára Myndlist - Miðbergi 13-16 ára Teikning
þri. 15.15-17.00 Brynhildur Þorgeirsdóttir mið. 15.00-17.15 Brynhildur Þorgeirsdóttir Námskeið auglýst síðar
20% afsláttur fyrir framhaldsskólanema INNRITUN stendur yfir
www.myndlistaskolinn.is sími 551-1990 á skrifstofutíma mán-fim kl.13-17 og fös kl.13-16
Einkunnir í einstökum prófum viðskiptapróf þarf próftaki að h Próftaki telst ekki hafa staðist
Skráning í haustprófin fer fram http://www.opnihaskolinn.is/
Prófgjald vegna haustprófa er nema að a.m.k. 10 manns h verðbréfaviðskiptum. Tilkynnin 2013.
Greiðsluseðlar verða eingöngu 29. júní 2013 og greiðsluseðla
Esja þúsund nem Yfir skemmtistaður endur í einkaskólum Styrkir til íslenskr
Til sölu lausafjármunir, öflugt JBL og Koda hljóðkerfi, stólar, borð, innréttingar og annað sem tilheyrði veitingastaðnum vægi. Kennsla fer að mestu fram íu einkaskólar eru starfEsju. á ensku og hann sækja nemræktir hér á landi samaf ýmsum svo kvæmt vef MenntaUpplýsingar í síma 892endur 0160 og á uppruna, netfangsem börn Íslendinga á faraldsfæti, málaráðuneytisins. Árið 2012 inu karls@kirkjuhvoll.isbörn sendiráðsstarfsmanna og var samanlagður fjöldi nemenda
T
þeirra eitt þúsund fimmtíu og sjö. Innan Sjálandsskóla í Garðabæ starfar Alþjóðaskólinn og miðar starfsemi hans meðal annars að því að veita menningarlæsi gott
tvítyngd börn. Barnaskólar Hjallastefnunnar í Garðabæ, Hafnarfirði og Reykjavík starfa eftir hugmyndafræði kenndri við stefnuna og á
Tilkynningar
UNGLINGANÁMSKEIÐ 13-16 ára Myndasögur - Hreyfimyndir - Videó mið. 18.00-20.55 13-16 ára Teikn. - Málun - Grafík fös. 16.00-18.55
Haustprófin verða haldin í hús prófs veturinn 2012-2013. Ef s fara fram í tölvuveri.
Skráningu í haustpróf lýkur
keramik Leirkerarennsla Leirmótun & rennsla Leirkerarennsla
Um prófin fer samkvæmt reglu
Hússtjórnarskólinn Hússtjórnarskólinní Reykjavík í Reykjavík
Hússtjórnarskólinn Opið húsí Reykjavík er einnar annar nám ,teknir
inn 24 nemendur á önn.Reykjavíkur Heimavist er fyrir 15 nemendur. íeru Hússtjórnarskóla laugarKennd er matreiðsla, prjón, hekl, vefnaður, fata og vél- saumdaginn 11. maí kl. 13:30-17:00 ur, útsaumur, ræsting, næringarfræði, vörufræði og þæfing. Sýning á handavinnu nemenda, kaffi- og kökusala. Námið er eininganám og til að einingar Allir fáist þarf að skila velkomnir.
skildustykkjum í handmenntagreinum til prófs. Próf eru tekin í verklegum og bóklegum greinum. Mætingaskilda 85%. Mikil heimavinna .
Norræna ráðherranefndin heimasíðu skólanna kemur fram og menn að hverju barni sé mætt eins og sumarið 2013. það er og að ólíkar þarfir aldurshópa séu virtar og viðurkenndar. Styrkirnir eru ætlaðir námsmönnum Bekkjarhópar eru kynjaskiptir námslánafyrirgreiðslu né rétt á atvi og klæðast nemendur skólabúningum. Einn elsti starfandi skóli landsSkilyrði umsóknar: ins er Landakotsskóli en hann var � Umsækjandi er íslenskur ríkisb stofnaður 1896. Skólinn var fram � Umsækjandi er þegar í háskóla til ársins 2005 rekinn af Kaþólsku kirkjunni�enNám er núumsækjanda rekinn sem er lánshæft sjálfseignarstofnun. Í skólanum fyrir meira en 60 ECTS einingu eru nemendur frá ýmsum löndum � Umsækjandi er ekki í lánshæfu sem gefur skólanum fjölmennUmsækjandi án atvinnu og á ingarlegt �yfirbragð. Skólier Ísaks sem ekki hafa h Jónssonar�á Umsækjendur sér einnig langa sögu og leggur�skólinn metnað sinn Umsækjendur skuluí vera í fullu kennslu á íslensku og stærðfræði. Suðurhlíðarskóli í Fossvogi er Ekki er tekið við umsóknum fr eini grunnskólinn á Íslandi sem útskrifast árið rekinn er �af Nemendum trúfélagi en sem að honum stendur Kirkja sjöunda dags hvorki v � Nemendum í fjarnámi, Aðventista á Íslandi. Við Tjörnina � Nemendum í skiptinámi. í Reykjavík er Tjarnarskóli fyrir 7. � og Nemendum í undirbúningsnám til 10. bekk segir í stefnu skól� nemandi Nemendum sem þiggja aðra ná ans að hver vinni miðað við eigin getu og forsendur og er skólinn Rannís fámennur. hefur verið að falið að anna Tveir Waldorf skólar eru starfsheimasíðu Rannís á slóðinni http:// ræktir á höfuðborgarsvæðinu, í Lækjarbotnum og við Sóltún. Starfsemi þeirra byggist á uppUmsóknarfrestur er til 13. júní eldisfræði Rudolf Steiner, austurrísks náttúruvísindamanns og heimspekings, og felur í sér þroska hugar, handa og hjarta. Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
skólinn byrjar 7
Helgin 16.-18. ágúst 2013
skólamál skortur á menntuðum leikskólakennurum
Engir útskrifaðir kennarar í tvö ár og færri sækja í námið Minnkandi áhugi virðist vera á kennaranámi á Íslandi og hugsanlega tengist það lengingu námsins úr þremur í fimm ár. Enginn skortur er þó á grunnskólakennurum enn sem komið er en ástæða er til þess að hafa áhyggjur af því að menntaðir leikskólakennarar fáist til starfa.
G
runnskólakennarar með starfsréttindi útskrifuðust hvorki í fyrra né á þessu ári eftir að lögum um lengd kennaranáms frá þremur árum í fimm tóku gildi á árinu 2011. Næst munu kennarar með starfsréttindi útskrifast á næsta ári. Ásókn í grunnskólakennaranámið hefur minnkað á síðustu árum og líklegt er að lenging námsins hafi haft áhrif. „Við þurfum að kynna vel hvað felst í náminu og í starfinu ekki síður. Ég held að það hafi ekki verið rangt að lengja námið heldur þurfi að verja tíma í að kynna hvað í því felst og hversu mikilvægt og ánægjulegt starfið er,“ segir Gunnhildur Óskarsdóttir deildarforseti kennaradeildar Háskóla Íslands. „Við viljum vera sambærileg öðrum þjóðum og í mörgum öðrum löndum er kennaranámið 4 til 5 ár. Í meistaranáminu er farið meira á dýptina og meiri áhersla er lögð á rannsóknir en einnig á vettvangsnám. Hluti af náminu felst í því að nemar vinna náið með kennurum í grunnskólunum og í samstarfi við kennara í háskólanum og að nota fræðin sem þeir hafa kynnst í sínu grunnnámi til að undirbúa sig enn frekar undir kennarastarfið. Ég tel að þessi viðbót verði gott tækifæri til að tengja fræðin við vettvanginn og vettvanginn við fræðin og styrkja nemann sem fagmann ,“ segir Gunnhildur. Hún segir að minni ásókn í grunnskólakennaranámið í kjölfar breytingarinnar hafi ekki komið á óvart. „Laun kennara eru ekki nógu há og það er ekki uppörvandi fyrir ungt fólk í dag að fara í fimm ára nám og fá ekki hærri laun en raun ber vitni. En ég trúi ekki öðru en að umsóknum muni fjölga aftur og kjörin batna,“ segir Gunnhildur. „Það var alveg viðbúið að nemendum myndi fækka fyrst um sinn. Margir segja að þetta hafi verið mikið gæfuspor hjá Finnum að lengja kennaranámið og krefjast meistaranáms. Laun þeirra eru hærri en hjá okkur og það á við um öll Norðurlöndin en skólakerfið okkar er líkast því sem tíðkast á hinum Norðurlöndunum,“ segir Þórður Árni Hjaltested formaður Kennarasambands Íslands. „Það er alveg ljóst að við í Kennarasambandinu erum sammála þeim athugasemdum sem hafa komið frá OECD að laun séu hlutfallslega of lág hér í samanburði við aðrar þjóðir og það hefur áhrif að ungt fólk velur ekki þessa starfsgrein. Við mælumst með hvað lægstu launin sem er svolítið skrítið miðað við það að við mælumst líka með tiltölulega háan kostnað í skólahaldi. Tölur frá OECD sýna einnig að áhuginn á kennaranáminu sé almennt að minnka, maður veit ekki hvort að það sé eitthvað í tíðarandanum að fólk einblínir á aðrar greinar,“ segir Þórður Árni.
Laun kennara eru ekki nógu há og það er ekki uppörvandi fyrir ungt fólk í dag að fara í fimm ára nám og fá ekki hærri laun en raun ber vitni.
Grunnskólakennarastarfið sem og leikskólakennarastarfið eru með mikilvægustu störfum í samfélaginu.
Ekki virðist vera komið að kennaraskorti enn sem komið er en stór hópur kennara mun fara á eftirlaun á næstu 10 árum og telur Þórður Árni að útskrifa þurfi ákveðinn fjölda til þess að halda í við þörfina. „Leikskólakennaranámið hefur einnig
verið lengt í 5 ár og nú þegar eru leikskólakennarar of fáir. Það vantar töluvert upp á það að uppfylla það sem lögin kveða á um eða að 2/3 eigi að vera með kennaramenntun,“ segir Þórður Árni „Í leikskólum vantar virkilega
menntaða starfsmenn og þar höfum við meiri áhyggjur en hjá kennurum. Það er ekki síður mikilvægt starf“ segir Þórður Árni. María Elísabet Pallé maria@frettatiminn.is
-10 ára 6 m u n i r m á ald u p l e t HOKKÍ. s S Í g í o ð m i u e k sk , rá Býður st na byrjendanám judaga kl. 18:20 . ágúst. yrja 20 á 14 vik í Egilshöll þrið b g o 0 0 u 9:00 11: r 1 . e l 0 k r 0 a a : g g 7 n a 1 ÆÆ sunnud g 27. ágúst kl. , 0 2 : 8 1 kl. .o nn.com 2 i a 2 n g r , a . o d j 0 u b 2 . t Æmm ar eru á www g a a d ð r e a s g n n i jarnar Skráni B u f o t s f á skri
Verð 134.990 kr. Dell Inspiron (5521) 15R - i3
Verð 159.990 kr. Dell Inspiron (5521) 15R - i5 Dell Inspiron 15R er nú þynnri og lé ari með 3ju kynslóð Intel Core örgjörva og Windows 8 stýrikerfi.
í ábyrgð
Litir í boði: Silfur, blár, bleikur og rauður.
Win 8
ÖRNÁMSKEIÐ FYLGIR FRÍTT
Verð 89.990 kr.
Verð 114.990 kr.
Verð 134.990 kr.
Ódýr og góður kostur Dell Inspiron (3521) 15 - Celeron
Skörp og skemmtileg Dell Inspiron (3521) 15 - i3
Snaggaraleg með snertiskjá HP Pavilion TouchSmart - AMD
Með 15,6" skjá, nægu gagnaplássi, Windows 8 stýrikerfi og öllu því helsta sem góð tölva ber að hafa. Spræk vél fyrir hagsýna.
Vél með 15,6" skjá, flo um örgjörva, nægu gagnaplássi og Windows 8 stýrikerfi. Vél sem klárar málin með þér.
Nálgastu vefinn á áþreifanlegan há með skemmtilegum snertiskjá og Windows 8 stýrikerfi.
Verð 6.990 kr.
Verð 11.990 kr.
Verð 7.990 kr.
PC Skin - Fartölvuumslög
Urbanears Pla an heyrnartól
Valuun Vibro ferðahátalari
Verndaðu tölvuna þína með stæl. Walk on Water gæðaumslög fara vel með tölvuna þína.
Frábær hljómur í lé ri umgjörð. Hægt að brjóta þau saman í lófastærð og raðtengja við önnur heyrnartól til að deila tónlistinni.
Vibro er se ur á holan flöt sem magnar hljómburðinn. Tengist með snúru eða Bluetooth.
Verið velkomin í verslun okkar að Guðrúnartúni Reykjavík og Tryggvabraut Akureyri.
advania.is/skoli
13-2216
og töff aukahlutir
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A
Litríkar fartölvur