16 10 2015

Page 1

loftslagsbreytingar ógna daglegu lífi okkar

Elskar pítsur en má ekki borða þær

uppistandari í sálfræðinám viðtal 20

Kveðskapurinn aldrei hallærislegur

Dægurmál 88

viðtal 24

fréttaviðtal 10

16.-18. október 2015 41. tölublað 6. árgangur

Ljósmynd/Teitur

Við í þessum bransa erum 90% fávitar Snæbjörn Ragnarsson er betur þekktur sem Bibbi í Skálmöld. Hann lætur þungarokkið þó ekki nægja heldur treður líka upp með Ljótu hálfvitunum og rífur kjaft á Facebook. Samhliða tónlistinni vinnur Bibbi á auglýsingastofu. Hann varð faðir í fyrsta sinn í ár, 37 ára gamall, og sendir frá sér í næsta mánuði fyrstu skáldsögu sína. Söguhetjan er rokkstjarna sem reynir að „fitta“ inn í formið og ætlar að upplifa alla rokkstjörnudraumana – „en er í rauninni fáviti,“ segir Bibbi. „Við í þessum bransa erum 90% fávitar, en það er samt það sem er svo skemmtilegt og fallegt.“

K O N T O R R E Y K J AV Í K - A LV / 1 5 0 1 2

síða 28

Yndislega kaldhæðin með óviðeigandi húmor nærmYnD

16

Heimshorna flakkari lifir á evru á dag viðtal 18


2

fréttir

Helgin 16.-18. október 2015

 Íþróttir Fr amkvæmdastjóri BridgesamBandsins ósátt við hæstarétt Bretlands

Bridge er ekki íþrótt „Þetta eru fáránlegar fréttir!“, segir Ólöf Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Bridgesambands Íslands, um þær fregnir að hæstiréttur í Bretlandi hafi úrskurðað sem svo að bridge sé ekki íþrótt. Enska bridgesambandið var ósátt við að Íþróttasamband Englands vildi ekki viðurkenna bridge sem íþrótt og ákvað að fara með málið fyrir dómstóla en nú hefur dæmt sem svo að bridge sé ekki íþrótt. Íþróttasambandið neitaði að viðurkenna bridge sem íþrótt þar sem það „reyndi ekki líkamlega á spilarana“ og væri frekar „eins og að lesa bók“.

„Ég var bara að heyra þetta en finnst þetta bara ótrúlegt. Við í Bridgesambandinu höfum alltaf haldið því fram að þetta sé íþrótt, enda er keppt í bridge á ólympíuleikum. Ef skák er íþrótt þá er bridge íþrótt, það er engin munur á þessu. Þetta er hugaríþrótt.“ Íslenska bridgesambandið, er ekki hluti af Íþróttasambandi Íslands, en landslið Íslands vann Norðurlandamótið í bridge í maí síðastliðnum, annað skiptið í röð. Lið Íslands í opnum flokki skipuðu þeir Bjarni H. Einarsson, Aðalsteinn Jörgensen,

Gunnlaugur Sævarsson, Kristján M. Gunnarsson, Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson. „Við erum öll frekar hissa á þessum fréttum en eigum ennþá eftir að hittast og ræða þetta frekar. Mér finnst þetta allavega vera mjög sérstök niðurstaða,“ segir Ólöf. -hh Hæstiréttur Bretlands hefur úrskurðar að bridge sé ekki íþrótt þar sem það „reyni ekki líkamlega á spilara“ og sé „eins og að lesa bók“ en til að flokkast sem íþrótt verði athöfnin að reyna á líkamann.

 knattspyrna árangur smáþjóðar með áherslu á þjálFun æskulýðs

Sala húsgagna eykst um 10%

10%

Sala húsgagna jókst um fimmtung í september síðastliðnum frá sama mánuði í fyrra. Þessi aukning ræðst að nokkru leyti af lítilli sölu í samanburðarmánuðinum í fyrra, en engu að síður hefur sala á húsgögnum farið vaxandi síðustu mánuði. Ef sala húsgagna síðustu þrjá mánuði er borin saman við sama tímabil í fyrra er hún um 10% meiri í ár. Söluaukningin sést meðal annars á því að sala sérverslana með rúm jókst um 55% frá því í fyrra. Veltuaukning var í flestum tegundum smásöluverslunar í september frá sama mánuði í fyrra. Í veltuhæsta vöruflokknum, dagvöruverslun, jókst veltan um 3,8% að nafnvirði miðað við september í fyrra. Að magni til hélst veltan nánast óbreytt á milli ára. Verð á dagvöru var 3,9% hærra en fyrir ári síðan en hefur hækkað um 1,6% það sem af er þessu ári.

Jólageitin mætt í Garðabæ Líkt og lóan boðar komu vorsins hefur sænska jólageitin nú boðað komu jólanna framan við Ikea í Garðabæ. Geitur eins og sú sem heimsækir Ikea eru afar vinsælar í Svíþjóð í aðdraganda jólanna og má finna þær þar í öllum stærðum og gerðum. Sú frægasta er geitin í Gävle sem hlýtur oft þau örlög að verða brennuvörgum að bráð. Ikeageitin hefur áður hlotið sömu örlög, auk þess að hafa beðið í lægri hlut fyrir íslenska veðrinu. Það verður spennandi að sjá hvernig henni mun vegna þetta árið.

Fuglavika í Reykjavík Fuglavika hefst í Reykjavík á morgun, laugardag. Það eru Reykjavíkurborg og Fuglavernd sem standa að Fuglaviku sem er haldin með því markmiði að vekja athygli á því fjölskrúðuga fuglalífi sem glæðir borgina lífi allt árið um kring. Fuglavikan hefst með málþingi í Norræna húsinu þar sem Snorri Sigurðsson líffræðingur flytur erindi um fugla Reykjavíkur og búsvæði

10% af sölu

á Bleiku línu

aPÓTeksins

rennur Til kraBBameinsfélags

íslands í okTÓBer

þeirra, Elma Rún Benediktsdóttir fuglaljósmyndari segir frá reynslu sinni af því að taka myndir af fuglum og Sigrún Björg Ingþórsdóttir, leikskólastjóri Furuskógar, segir frá fuglaverkefnum sem unnin hafa verið á leikskólanum. Út vikuna verður svo boðið upp á ýmiskonar fræðsluviðburði auk gönguferða um borgina með fuglafræðingum. Sjá nánar á veg borgarinnar eða hjá Fuglavernd.

Skora á Myndform að sýna Suffragette Íslenskar kvenréttindakonur eru óhressar með að Myndform skuli ekki hafa ákveðið hvort kvikmyndin Suffragette, sem segir sögu baráttu breskra kvenna fyrir kosningarétti, verði sýnd hér á landi. Hafin er undirskriftarsöfnun á vefsíðunni change. org þar sem skorað er á Myndform að setja myndina í sýningar hér, ekki síst vegna 100 ára afmælis kosningaréttar íslenskra kvenna. „Við trúum ekki öðru en að það sé mikill áhugi fyrir því að fá myndina í íslensk kvikmyndahús. Þá sérstaklega í ljósi þeirrar miklu femínísku vitundarvakningar á liðnu ári, sem og í ljósi þess að í ár fögnum við því að 100 ár eru liðin frá því að íslenskar konur fengu kosningarétt,“ segir þar. Að undirskriftasöfnuninni standa Femínistafélag Háskóla Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Femínistafélag Íslands og femíníska vefritið Knúzið.

Ísland rannsóknarefni sérfræðinga víða að Á undanförnum misserum hefur Íslandsáhugi erlendra blaðamanna og fólks innan knattspyrnuhreyfingarinnar víða um heim aukist gríðarlega. Ástæðan er einföld. Uppgangur íslenska landsliðsins og knattspyrnumanna frá Íslandi hefur vakið spurningar þeirra sem fjalla um og stunda knattspyrnu. Hvernig getur landslið frá svona litlu landi náð svona langt í þessar vinsælustu íþróttagrein heims?. Daði Rafnsson, yfirþjálfari hjá Breiðabliki í Kópavogi, hefur á undanförnum mánuðum tekið á móti óteljandi blaðamönnum og þjálfurum frá öllum heimshornum. Hann segir ástæðuna fyrir þessum uppgangi vera margþættan.

Við getuskiptum mjög snemma hér á landi, en allir hafa jafn menntaða þjálfara til 19 ára aldurs.

h

ingað koma hópar í stríðum straumum,“ segir Daði Rafnsson, yfirþjálfari hjá Breiðabliki. „Bara núna nýlega hef ég verið með hópa frá Bandaríkjunum, Sviss og Englandi. SKY Italia var svo hér í vor og gerði heilmikla úttekt,“ segir hann. „Það er búið að vera gríðarlega mikið undanfarið. Þetta eru fjölmiðlamenn sem koma hingað og vilja fjalla um af hverju landsliðið er komið á stórmót. Þeir tala við Lars, Heimi og KSÍ. Svo koma þeir til félaganna og oft til okkar í Breiðabliki þar sem við erum bæði með atvinnumenn og með knattspyrnuhús. Svo fara þeir til Vestmannaeyja og upp á Akranes því þar er landslag sem þeir hafa ekki séð áður. Þetta er orðið það algengt að þessar kynningar eru orðnar partur af minni starfslýsingu,“ segir Daði.

Gömul kempa í heimsókn

„Einnig koma stórir hópar af þjálfurum hingað í heimsókn,“ segir hann. „Ég var með 20 þjálfara frá sænska knattspyrnusambandinu hér í síðustu viku, til dæmis. Gamla kempan Stig Inge Björnebye kom svo hingað með norska þjálfara, þar sem hann er yfir hæfileikamótun norska sambandsins og svona mætti lengi telja,“ segir Daði sem telur Ísland og þjálfun á Íslandi vera einstaka um allan heim. „Það fara margir hlutir saman hér á landi,“ segir hann. „Mín kenning er sú að hvergi í heiminum séu

krakkar með jafn góða aðstöðu, með jafn menntaða þjálfara og jafn mikinn æfingatíma fyrir jafn lítinn kostnað og hér á landi. Það er bara heilt yfir öll félög á landinu,“ segir hann. „Ég hef bloggað mikið um þessi mál og hvergi í heiminum smella þessir hlutir jafn vel saman. Það sem fólk er að borga í æfingagjöld og það sem það fær í staðinn er gríðarlega dýrmætt, og finnst hvergi annarsstaðar,“ segir Daði.

fólk og lið, þá er það nauðsynlegt,“ segir Daði, sem segir markmiðið að halda áfram að búa til gott knattspyrnufólk í öllum liðum landsins. „Ég er á því að það séu mjög góðir hópar að koma upp hjá öllum liðum landsins. Það eru þó hlutir sem við þurfum að hafa áhyggjur af,“ segir hann. „Ég hef áhyggjur af því þróunin sé að fara í sömu átt og er að gerast í Bandaríkjunum og á Norðurlöndunum, sem er sú að foreldrar eru farnir að ráða miklu. Foreldrar kaupa sér Foreldrar eru að kaupa sér æfingar æfingar fyrir börnin í stað „Hér heima er þetta þess að leyfa menntuðum heldur ekki orðið svokallað þjálfurum liðanna að sjá um Daði Rafnsson, þetta og láta krakkana frek„elítusport“ eins og tíðkast yfirþjálfari í mörgum löndum. Sem gerar leika sér á milli æfinga,“ knattspyrnuir það að verkum að þar er deildar Breiða- segir hann. dregið úr möguleikunum á „Félagslegi þátturinn er bliks. mjög mikilvægur í þessu að finna hæfileika krakka. Frændur okkar á Norðurlöndun- starfi og það er nauðsynlegt að um eru að berjast við samfélags- krakkar séu ekki alltaf undir handlega menningu sem bannar það að leiðslu þjálfara. Félögin sjá til þess getuskipta krökkum í íþróttum,“ að krakkar æfa vel, og undir handsegir hann. „Við getuskiptum mjög leiðslu mjög góðra þjálfara. Þess á snemma hér á landi, en allir hafa milli verða þeir að fá að leika sér á jafn menntaða þjálfara til 19 ára ald- sparkvelli eða vera með foreldrum urs. Við erum heldur ekki hrædd við sínum,“ segir Daði Rafnsson, yfirað láta krakka keppa mjög snemma þjálfari knattspyrnudeildar Breiðasem tíðkast ekki eins mikið hjá bliks. nágrannaþjóðunum. Getuskipting hefur vissulega kosti og galla, en ef Hannes Friðbjarnarson maður vill búa til gott knattspyrnu- hannes@frettatiminn.is


cee’d hefur fengið nýtt útlit og er nú fáanlegur í fjölbreyttari útfærslum en áður. Í þeim má nefna nýjar, kraftmiklar og eyðslugrannar vélar og 7 þrepa DCT sjálfskiptingu. Bíllinn er einstaklega sparneytinn og eyðir frá 4,1 l / 100 km í blönduðum akstri. Með nýrri útfærslu fæst hann nú á enn betra verði en áður og honum fylgir að sjálfsögðu hin einstaka 7 ára ábyrgð.

Verð frá 3.090.777 kr. Útborgun aðeins 309.077 kr. Eða 47.037 kr. á mánuði í 84 mánuði*

Kia cee’d bíður þín í Öskju. Komdu og prófaðu, við tökum vel á móti þér.

Kia cee’d LX 1,0 Kappa, bensín,100 hö, 5 dyra, 6 gíra *Mánaðarleg afborgun miðast við 9,4% vexti og bílalán til 84 mánaða. Árleg hlutfallstala kostnaðar er 11,24%. Bílalánstölur eru viðmiðunarverð og geta breyst án fyrirvara.

ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Kia á Íslandi.

Fylgdu okkur á Facebook. facebook.com/kiamotorsisland


4

fréttir veður

Helgin 16.-18. október 2015

Föstudagur

laugardagur

sunnudagur

hvasst, en hlýtt október er hálfnaður og alla daga hefur eitthvað rignt suðvestanlands. engin breyting á því um helgina! í dag og á morgun leikur um okkur mildur vindur af suðlægum uppruna. Þungbúið og væta með köflum um landið sV- og V-vert, en ský leysast upp n- og A-lands. þar gæti hiti náða 10-15 stigum á laugardag. Hvöss sV-átt með þessu og jafnvel stormur á Vestfjörðum og norðanlands. kuldaskil með rigningu fara yfir snemma á sunnudag og kólnar nokkuð hastarlega og með frosti til fjalla síðdegis einar sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin.is

6

10

11

7

8

12

9 5

9

7

6

4

14

5

7

Fremur hlýtt og strekkingsvindur. rigning v-lands, en léttskýjað eystra.

hvasst hlýtt, hiti 10-15 stig n- og a-lands.

kólnar síðdegis og Frystir á Fjallvegum. væta um tíma s- og v-lands.

höFuðborgarsvæðið: AlskýjAð og rigning með köflum.

höFuðborgarsvæðið: lengst Af þurrt, en skýjAð. milt.

höFuðborgarsvæðið: rignir um morguninn, en síðAn Að mestu þurrt.

 HöFuðborgarsvæðið Átak gegn HeimilisoFbeldi

tap í síðasta leik

fyrstu níu mánuði ársins 2015 eru málin orðin tæplega

íslenska landsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir tyrkjum í síðasta leik sínum í undanriðli fyrir em í frakklandi. sigurmark tyrkja kom beint úr aukaspyrnu á 89. mínútu. ísland endaði þar með í öðru sæti síns riðils og verður í fjórða styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir lokakeppnina í frakklandi.

450 eða um 50 mál á mánuði

Ljósmynd/NordicPhotos/GettyImages

Vilja ná flaki Jóns Hákonar samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hvetja til þess að kapp verði lagt á að ná flaki jóns Hákonar, sem sökk 7. júlí, af hafsbotni. Í yfirlýsingu á vef samtakanna segir að koma verði í veg fyrir að hryllileg slys sem þetta endurtaki sig. einn lést og þrír björguðust af kili jóns Hákonar. Hallarbylting hjá múslimum sverri Agnarssyni var um síðustu helgi steypt af stóli sem formanni félags íslenskra múslima. salmann tamimi er nýr formaður.

23

borgarfull-

trúar verða í reykjavík á næsta kjörtímabili og fjölgar um átta. fjölgunin er í samræmi við nýleg sveitarstjórnarlög.

25

prósent hækkun verður á fasteignaverði á þessu ári og út árið 2017 gangi ný þjóðhagsspá íslandsbanka eftir. íbúðarverð muni því hækka um 16 prósent að raunvirði á spátímabilinu.

469 heimilisofbeldismál tilkynnt til lögreglu tilkynningum um heimilisofbeldi hefur fjölgað um meira en helming síðan sérstakt átak hófst um áramótin til að vinna gegn því. nálgunarbönnum á ofbeldismenn hefur einnig fjölgað töluvert.

g

TRÍLÓGÍA 1 HRINGUR + KÓK OG ANNAR HRINGUR FRÍTT

599 KR.

Alda Hrönn jóhannesdóttir aðstoðarlögreglustjóri.

ríðarleg fjölgun hefur orðið á fjölda heimilisofbeldismála hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu eftir að þar hófst átak gegn heimilisofbeldi í ársbyrjun í samstarfi við velferðarsvið Reykjavíkurborgar og Barnavernd. Að sögn Öldu Hrannar Jóhannesdóttur, aðstoðarlögreglustjóra lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, má að hluta til rekja fjölgunina til nýrra og víðari skilgreininga á heimilisofbeldi. „Önnur ástæða fyrir fjölguninni er að við rýnum málin og lagfærum þau ef eitthvað fellur á milli.“ Alda Hrönn segir tilkynningum um heimilisofbeldi einnig hafa fjölgað vegna aukinnar umræðu í þjóðfélaginu. „Kannski hefur fólk meiri trú á því að meira verði gert í málinu núna,“ bætir hún við. Á síðasta ári voru að meðaltali rúm 20 mál skráð sem heimilisofbeldi á mánuði en í ár eru þau um 50. Málafjöldinn er í dag kominn í 469 það

sem af er ári. Ein af þeim nýjungum sem átakið stendur fyrir er að nú geta þolendur heimilisofbeldis fengið neyðarhnapp til notkunar ef ofbeldismaðurinn nálgast. Það sem af er ári hafa sex brotaþolar fengið neyðarhnapp og þar af eru þrír í notkun í dag. Alda Hrönn segir þó ekki tímabært að tjá sig um árangurinn af notkun þeirra. „Neyðarhnapparnir hafa verið notaðir til að tilkynna um nálgun þess sem nálgunarbanninu sætir. Reynslan af notkun þeirra er enn lítil og notkun þeirra í þróun þannig að ekki er tímabært að fjalla um reynsluna af þeim,“ segir hún. spurð hvort nálgunarbönnum hafi fjölgað í kjölfar átaksins segir Alda Hrönn svo vera. „Já, bæði beiðnum og staðfestum ákvörðunum hefur fjölgað verulega – við erum að vinna tölur um þetta sem eru ekki tilbúnar að svo stöddu.“ Beðin um að meta áhrif átaksins segir Alda Hrönn engan vafa á að það hafi haft jákvæð áhrif. „Að mínu mati hefur verklagið sannað gildi sitt svo um munar og lögregla í samvinnu við félagsþjónustu og barnavernd er á réttri leið í þá átt að bæta þjónustu við bæði þolendur og gerendur í heimilisofbeldismálum.“ Friðrika benónýsdóttir fridrika@frettatiminn.is


Urriðaholt. Þorpið við vatnið.

OPIÐ HÚS 17. OKTÓBER KL. 12–16 50 SÝNINGARÍBÚÐIR

Á morgun, laugardaginn 17. október bjóðum við þér í heimsókn í Urriðaholt, þar sem íbúabyggð, blómleg náttúra, útivistarsvæði, þjón­ usta og frábærar samgöngur fara saman í skjólsælum suðurhlíðum holtsins við Urriðavatn. Komdu í heimsókn, skoðaðu fjölbreytta búsetu­ möguleika sem í boði eru á svæðinu og kynntu þér hugmyndirnar að baki einstakri byggð þar sem lífsgæði og umhverfi eru í fyrsta sæti.


6

fréttir

Helgin 16.-18. október 2015

 Velferðarr áðuneytið eygló fundar með sVeitarstjórnum

Undirbúningur móttöku flóttafólks hafinn Eygló Harðardóttir, félagsog húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að þekkjast boð sveitarfélaganna Akureyrar, Hafnarfjarðar og Kópavogs um að ganga til viðræðna um móttöku fyrsta hóps flóttafólks sem íslensk stjórnvöld hyggjast bjóða til Íslands og er vænst að komi til landsins í desember. Velferðarráðuneytið hefur sent bréf til þeirra sveitarfélaga sem lýst hafa sig reiðubúin til móttöku flóttafólks þar

sem gerð var grein fyrir þessari ákvörðun. Samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar er fyrirhugað að taka á móti flóttamönnum með milligöngu Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna og er undirbúningur vegna móttöku fyrsta hópsins þegar hafinn. Búið er að óska eftir skýrslum frá Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna og er þess beðið að gögnin verði send til flóttamannanefndar.

Í ljósi þess að stjórnvöld fyrirhuga að bjóða fleira flóttafólki að setjast að á Íslandi á næsta ári hefur verið ákveðið að halda fund með fulltrúum þeirra sveitarfélaga sem sýnt hafa málefninu áhuga þar sem þeim verður kynnt nánar hvað felst í móttöku flóttafólks.

Gert er ráð fyrir að taka á móti fyrsta hópi flóttafólks í desember.

 Kjar abar átta uppsagnir í str aumsVíK 100 eða 32?

STILLANLEG RÚM • HEILSURÚM OG -DÝNUR • GAFLAR SÆNGUR • KODDAR • SVEFNSÓFAR • STÓLAR • SÆNGURFÖT, O.FL.

RÝMUM TIL FYRIR Segir fjórðung starfsmanna NÝJA TÍMA í álverinu missa starfið Álverið í Straumsvík er hluti af Rio Tinto Alcan sem er einn stærsti álframleiðandi í heimi.

VEGNA BREYTINGA Á VERSLUN OKKAR Í FAXAFENI BJÓÐUM VIÐ SÝNINGAREINTÖK OG ELDRI GERÐIR AF ÝMSUM VÖRUM MEÐ 20–50% AFSLÆTTI. …… N Ú E R TÆ K I FÆ R I Ð ……

Gylfi Ingvarsson, talsmaður samninganefndar starfsmanna hjá ÍSAL, segir nýtt kjaratilboð fela í sér 100 uppsagnir. Ólafur Teitur Guðnason upplýsingafulltrúi ÍSAL segir heimild til útvistunar verkefna ná til 32 starfa. Starfsgreinasambandið hefur lýst yfir stuðningi við kjarabaráttu starfsfólks álversins og bætist þar með í flokk fjölda erlendra verkalýðsfélaga sem gagnrýna störf Rio Tinto. Drífa Snædal segir kröfu fyrirtækisins um aukna verktakastarfsemi vera afturhvarf til þeirra tíma þegar atvinnurekendur gátu valið frá degi til dags hverjir fengju vinnu og á hvaða kjörum.

Þ

að skiptir geysilega miklu máli að fá stuðning svona fjöldasamtaka í þessari baráttu því við upplifum þessa deilu ekki fyrst og fremst við Samtök atvinnulífsins eða stjórnendur ÍSAL, heldur við Rio Tinto,“ segir Gylfi Ingvarsson, talsmaður samninganefndar starfsmanna hjá ÍSAL, en á miðvikudag lýsti Starfsgreinasambandið yfir stuðningi við baráttu starfsfólksins hjá Rio Tinto á Íslandi. Í yfirlýsingu frá SGS segir Drífa Snædal formaður baráttu þeirra vera birtingamynd stærri baráttu gegn verktöku og starfsmannaleigum.

Rio Tinto hætti að skipta út fastráðnum fyrir verktaka

Faxafeni 5, Reykjavík • Sími 588 8477 Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 11-16

Starfsmenn álversins aflýstu boðuðu allsherjarverkfalli sem hefjast átti þann 1. september síðastliðinn því ítrekað hafði komið fram að álverinu yrði hugsanlega lokað, kæmi til verkfallsins. Gylfi segir samningaviðræður halda áfram og verið sé að móta afstöðu til aðgerða, en ríkissáttasemjari hefur boðað til fundar innan 14 daga. Þann 7. október síðastliðinn var haldinn alþjóðlegur aðgerðardagur verkalýðsfélaga gegn starfsemi Rio Tinto um allan heim sem starfsmenn ÍSAL tóku þátt í. Gylfi segir að með aðgerðunum sé fyrst og fremst verið að krefjast þess að Rio Tinto,

sem er einn stærsti álframleiðandi í heimi, hætti að skipta út fastráðnum starfsmönnum fyrir verktaka og að það séu veitt örugg og vel launuð störf með góðum kjörum. „Verkalýðsfélög víða um heim hafa gagnrýnt aðfarir Rio Tinto gegn starfsmönnun sínum og við erum að fá þetta í fangið hér á Íslandi í fyrsta sinn,“ segir Gylfi. „Á fundi síðastliðinn mánudag lögðu ÍSAL og Samtök atvinnulífsins fram tillögu sem leit þannig út að 100 manns yrði sagt upp sínum störfum og þeirra störf sett í verktöku. Og við höfnum því,“ segir Gylfi en um 400 manns vinna í álverinu sem þýðir að um fjórðungi starfsmanna yrði sagt upp.

Ekki 100 uppsagnir heldur 32

„Þetta eru alls ekki 100 manns sem þarf að segja upp,“ segir Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi ÍSAL. „Við lögðum fram tilboð varðandi auknar heimildir til útvistunar verkefna sem var nákvæmlega það sama og við lögðum fram í júní í sumar, en það eru heimildir til 32 starfa. Við erum að tala um mötuneytið, þrif, öryggisgæslu og hafnarstarfsemina. Þar að auki er talað um að við megum leita til verktaka varðandi viðhald í afleysingum, ef starfsmenn eru veikir eða í fæðingarorlofi. Við erum bara að

biðja um réttindi sem öll fyrirtæki á Íslandi hafa heimildir til að gera, nema Rio Tinto á Íslandi. Það er ekkert óvenjulegt við okkar kröfur, þetta er alls engin aðgerð gegn verkafólki né neitt þess háttar,“ segir Ólafur og bætir því við að Rio Tinto hafi auk þess boðið fram tvö ný atriði á fundinum á mánudag. „Annarsvegar að öllum starfsmönnum yrði boðið annað starf hjá fyrirtækinu yrði starfi þeirra hjá fyrirtækinu útvistað, og hinsvegar aukalaunahækkanir vegna verðbólgu.“

Aðför að samningsbundnum kjörum

Drífa Snædal segir kröfu fyrirtækisins um aukna verktakastarfsemi vera afturhvarf til þeirra tíma þegar atvinnurekendur gátu valið frá degi til dags hverjir fengju vinnu og á hvaða kjörum. „Það er grundvallarkrafa verkalýðshreyfingarinnar að launafólk sé með kjarasamninga sem standast ákvæði á íslenskum vinnumarkaði og að þeir séu virtir. Tilraunir Rio Tinto til að auka verktöku á alþjóðavísu sem og í Straumsvík er ekkert annað en aðför að samningsbundnum kjörum starfsfólks,” segir Drífa. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is


NM70779 ENNEMM / SÍA /

VIÐ TÓKUM ÁKVÖRÐUN: AÐ VEITA BESTU BANKAÞJÓNUSTU Á ÍSLANDI ... ... svo þú eigir auðveldara með að taka þínar ákvarðanir

Sumar ákvarðanir um fjármál eru hversdagslegar, aðrar með þeim mikilvægustu á lífsleiðinni. Okkar hlutverk er að veita þér bestu ráðgjöf, fræðslu og þjónustu sem völ er á til að auðvelda þér að taka þínar ákvarðanir. Við tökum vel á móti þér í næsta útibúi og á islandsbanki.is

2014

2015


8

fréttir

Helgin 16.-18. október 2015

Ertu að flytja? Leigir bílinn og ekur sjálf/ur

www.cargobilar.is

 Viðskipti Nýtt hugbúNaðarhús

Meirihluti teknanna kemur erlendis frá „Með stofnun AGR-Reyndar erum við að sameina helstu sérfræðinga landsins í vörustjórnun við einhverja reyndustu sérfræðinga landsins í innleiðingu og þjónustu á NAV viðskiptahugbúnaðnum. Sérstaða okkar byggir á því að bjóða fyrsta flokks vörustjórnunarþekkingu til viðbótar við öfluga þjónustu á Dynamics NAV,“ segir Haukur Hannesson, framkvæmdastjóri hjá AGR-Reynd ehf., en AGR og Reynd hafa nýverið sameinað krafta sína til að bjóða Dynamics NAV viðskiptalausnir samhliða vörustjórnunarlausnum AGR á inn-

meirihluta þeirra lendan og erlendan skemmtiferðaskipa markað. sem koma til landsSameinað félag ins. verður með starfsemi í Frá árinu 1997 Bretlandi og Danhefur AGR sérhæft mörku en öll þróun fer sig í hugbúnaðargerð fram hérlendis. Meiriog ráðgjöf á sviði aðhluti tekna félagsins fangastýringar en kemur erlendis frá í hugbúnaðurinn er í gegnum fjölbreyttan notkun hjá mörgum hóp viðskiptavina, en Haukur Hannesson. af öflugustu fyrirfyrirtækið þjónustar tækjum landsins. Sérstaða Reyndar meðal annars alþjóðlega viðbyggir á Dynamics NAV viðskiptaskiptavini á borð við Le Creuset, kerfinu ásamt verslunarlausnum BoConcept, IKEA í Saudí Arabíu, frá LS Retail, segir í tilkynningu. Best Denki í Singapore ásamt

 Verkfall Áhrif Á laNdspítalaNum og Víðar

Allir útsölustaðir ÁTVR eru lokaðir í dag, föstudag, og verða væntanlega einnig lokaðir á mánudag og þriðjudag.

Samningar ekki í sjónmáli Ekkert bendir til að verkfalli félagsmanna SFR og SLFÍ ljúki á næstunni og tímabundin verkföll á mánudag og þriðjudag virðast verða að veruleika, samkvæmt framkvæmdastjóra SFR.

Þ

GLÆSILEGAR DÚNÚLPUR FYRIR DÖMUR OG HERRA

BRAGI | Dúnúlpa

BIRTA | Dúnúlpa

Litir

Litir

Kr. 21.890

Kr. 21.890

REYKJAVÍK - AKUREYRI - VÍK Í MÝRDAL www.icewear.is

Við erum að skoða tilboð ríkisins frá því í gær, hvert félag í sínu horni, en ég sé ekkert sem bendir til að það semjist fyrir helgi.

að er langt í land ennþá, ég get ekki sagt að við séum farin að sjá neina skímu sem bendir til að samningar náist á næstunni,“ sagði Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, spurður um stöðuna í samningaviðræðum SFR og SLFÍ og ríkisins um þrjúleytið í gær, fimmtudag. „Við erum að skoða tilboð ríkisins frá því í gær, hvert félag í sínu horni, en ég sé ekkert sem bendir til að það semjist fyrir helgi.“ Verkfall hófst í gærmorgun, fimmtudag, og tekur til rúmlega fimm þúsund félagsmanna félaganna tveggja og hefur áhrif á starfsemi 158 stofnana. Verkfallið er ótímabundið hjá félagsmönnum á Landspítalanum, Tollstjóra, Ríkisskattstjóra og sýslumannsembættum. Hjá öðrum stofnunum eru áætluð tveggja daga verkföll nokkrum sinnum yfir fjögurra vikna tímabil, starfsmenn þeirra eru í verkfalli í dag, föstudag, og verða að öllu óbreyttu einnig í verkfalli á mánudag og þriðjudag. Vonir vöknuðu um að hreyfing væri komin á samningaviðræðurnar með nýju tilboði ríkisins, en samkvæmt fyrrgreindum orðum Þórarins voru þær óraunhæfar. „Það er ekki búið að aflýsa samningafundi í dag,“ sagði hann þá. „En í augnablikinu er enginn fundur í gangi og ég veit ekki hvort framhald verður á honum í dag. Þetta á eftir að taka töluverðan tíma.“ Áhrif verkfallsins eru víðtæk, ekki síst á starfsemi Landspítalans þar sem 1600

starfsmenn hafa lagt niður störf. Páll Matthíasson, forstjóri Landsspítalans, sagði í fréttum RÚV í gær að dagdeildir og göngudeildir væru á talsvert minni afköstum en vanalega og fimm daga deildinni á Landakoti hafi verið lokað. Tölvudeild og símaver séu á tæplega helmings afköstum. Landlæknir birti í gær frétt á vefsíðu embættisins þar sem hann segir að „engin ástæða sé til þess að bíða eftir skaðlegum áhrifum „heldur fylgja fordæmi vorsins og binda endi á verkföllin eins fljótt og auðið er,“ og vísar þar til lagasetningar á verkföll BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga í vor. Miklar tafir urðu á öryggiseftirliti á Keflavíkurflugvelli og seinkaði brottfarartíma nokkurra flugvéla töluvert. Þjónusta hjá tollstjóra, ríkisskattstjóra og sýslumönnum er verulega skert, nánast engin kennsla fer fram í Háskóla Íslands og Háskólanum á Akureyri, sýningar Þjóðleikhússins falla niður og afgreiðslustaðir ÁTVR eru lokaðir í dag, mánudag og þriðjudag en opið verður eins og venjulega á morgun, laugardag. Þjónusta á heilsugæslum verður verulega skert, en þar verður ekki svarað í símann á meðan verkfallinu stendur og síðdegisvakt á öllum heilsugæslum höfuðborgarsvæðisins lokuð. Þá mun heimahjúkrun aldraðra og sjúkra að mestu leggjast niður. Friðrika Benónýsdóttir fridrika@frettatiminn.is


VIÐ VITUM HVAÐ UNGA KYNSLÓÐIN SKIPTIR MIKLU MÁLI

ENNEMM / SÍA / NM71315

Nú brosa börn F plús viðskiptavina allan hringinn þegar þau, koll af kolli, taka á móti nýju húfunum frá okkur. Unga fólkið skiptir okkur höfuðmáli og er því sérstaklega ánægjulegt að færa þeim hlýjar og fallegar húfur fimmta árið í röð. Snúðu þér til næstu þjónustuskrifstofu VÍS og tryggðu þér skínandi húfu í glaðlegum lit.


10

fréttaviðtal

Helgin 16.-18. október 2015

Loftslagsbreytingar eru o Málefni Norðurslóða hafa aldrei verið mikilvægari. Hlýnun jarðar, súrnun hafsins, hnattvæðing, auðlindaupptaka og opnun sjóleiða eru málefni sem varða alla jarðarbúa en ekki síst ríkin við Norðurskaut. Auður H. Ingólfsdóttir, stjórnmálafræðingur og lektor við Háskólann á Bifröst, segir mikilvægt að við gleymum okkur ekki í stóru málunum því það fjarlægi okkur frá vandanum. Loftslagsbreytingar eigi sér stað núna og því sé mikilvægt að hlusta á fólkið sem upplifir þær. Því þurfi að færa umræðuna nær fólkinu og skoða hana út frá mannréttindasjónarmiðum.

Í

erindi þínu á ráðstefnunni The Trans Artic Agenda lýstir þú því hvernig almenningur horfir á loftslagsbreytingar úr fjarlægð og nær því ekki að tengja við vandann. „Já, í mínum rannsóknum kemur mjög sterkt í gegn, og það rímar algjörlega við erlendar rannsóknir, að við náum ekki að tengja loftslagsbreytingar við daglegt líf,“ segir Auður H. Ingólfsdóttir, stjórnmálafræðingur og lektor við Háskólann á Bifröst, sem hélt fyrirlestur um mikilvægi staðbundinni frásagna fyrir hnattrænar rannsóknir á The Trans Artic Agenda, ráðstefnu á vegum Rannsóknarseturs um norðurslóðir. „Jafnvel þó við höfum áhyggjur af breytingunum þá tengjum við þær frekar við barnabörnin eða fólk í fjarlægum löndum. Fólk finnur að það eiga sér stað breytingar en af því að þetta er svo flókið samspil þá náum við ekki að tengja þær við loftslagsbreytingar. Þá á ég ekki bara við veðurfar eða náttúruhamfarir heldur hluti eins og milliríkjadeilur og stríðsátök. Það eru til að mynda rannsakendur sem benda á að ein

af orsökum ástandsins í Sýrlandi séu loftslagsbreytingar. Að sjálfsögðu er alltaf margt sem spilar inn í, en miklir þurrkar árið 2006 voru á svæðum þaðan sem uppreisnarmenn komu, því ríkisstjórnin brást ekki við sem skyldi. Svo erum við núna með hælisleitendaumræðu á Íslandi sem er orðið erfitt að tengja við einhverja upphafsorsök. En þú skoðar heildarmyndina þá er eitt dæmi um áhrif loftslagsbreytinga stóraukin flóttamannastraumur. En í fréttum dagsins í dag rekjum við okkur ekki svona langt aftur heldur erum bara að takast á við eina birtingamynd.“ Hvaða aðrar birtingarmyndir sjáum við á Íslandi í dag? „Það eru ýmsar breytingar á náttúru Íslands og makríllinn er eitt dæmi um það því hvernig hann er að færa sig norðar er rakið til loftslagsbreytinga. Við getum auðvitað notið góðs af því en hvað gerist ef einhver af okkar stofnum færir sig til Grænlands? Svo á súrnun hafsins líklega eftir að hafa bein áhrif á okkur.“ Við erum vön að heyra orð eins á auðlindir, landamæri, sjóleiðir og al-

þjóðasamskipti þegar málefni norðurslóða og loftslagsmál eru rædd, en þú aftur á móti vilt setja andlit fólksins sem býr á svæðunum á umræðuna. „Loftslagsbreytingar gætu að sjálfsögðu leitt til þess að það yrði meiri spenna á milli ríkja því þær veita betri aðgöngu að auðlindum sem gæti leitt til deilna um auðlindirnar. Það geta verið fiskveiðideilur, deilur um olíu og gas, landamæradeilur og fleira. Auðvitað þurfum við að fylgjast með þessu en ógnir við hefðbundið þjóðaröryggi er kannski ekki stærsta ógnin. Kannski er stærsta ógnin áhrifin á okkar daglega líf. Og þess vegna þurfum við að fara inn í samfélögin og skoða hvað er að breytast þar núna. Frumbyggjasamfélögin á norðurslóðum hafa haft frumkvæðið að því, bankað á dyrnar og viljað segja sínar sögur því þau eru svo nátengd náttúrunni og vegna þess að þar gerast breytingarnar líka hraðar en annarsstaðar. Þetta finnst mér áhugavert, að skoða áhrifin á daglegt líf núna, rannsaka rætur vandans núna í stað

Sætar franskar frá McCain

Vinsælar hjá Íslendingum í mörg ár

Í rannsóknum sinum fjallar Auður H. Ingólfsdóttir um mikilvægi staðbundinna frásagna fyrir hnattrænar áskoranir. Erindi Auðar á The Trans Artic Agenda ráðstefnunni var byggt að hluta til á doktorsverkefni hennar sem snýst um loftslagsbreytingar og alþjóðastjórnmál á Norðurslóðum, með sérstakan fókus á Ísland.

Sætu kartöflurnar frá McCain eru ómótstæðilega bragðgóðar. Þú skellir þeim í ofninn og áður en þú veist af hefurðu töfrað fram girnilegt og gómsætt meðlæti. Prófaðu núna!

þess að fókusa á það sem gæti orðið. Við eigum að hlusta á sögur úr daglegu lífi fólks við Norðurskautið því þar, í litlu samfélögunum, koma hnattrænu vandamálin hvað skýrast fram.“ Getur þú nefnt dæmi um þetta, hvernig alþjóðlegt vandamál verður sýnilegt vegna reynslusagna úr litlu samfélagi? „Það eru til að mynda til alþjóðasamningur um þrávirk lífræn efni, svokallaður POPS -samningur,

sem snýst um manngerð efni sem eru sett út í náttúruna. Þessi efni ferðast um náttúruna í gegnum fæðukeðjuna, loft og hafstrauma og tærast svo upp á norðurhveli. Frumbyggjar hafa því verið ein helstu fórnarlömb mengunar. Einhver í Afríku ver sig til að mynda gegn malaríu með DDT og afleiðingin er menguð brjóstamjólk hjá Inúitakonum. Þegar þessi samningur var gerður, var það vegna þess að frumbyggjakonur, með Sheilu Watt-Cloutier í fararbroddi, tóku af


fréttaviðtal 11

Helgin 16.-18. október 2015

of fjarlægar almenningi En skiptir rödd Íslands máli í þessu stóra samhengi? „Já, ég held að við getum skipt meira máli en stærðin segir til um, af því að við erum sjálfstætt ríki og höfum þar af leiðandi rödd við borðið. Við erum í dálítið sérstakri aðstöðu og getum því gert hluti sem aðrir geta ekki og sýnt að eitthvað sé hægt. Ég var til dæmis á ráðstefnu í Alaska að

Kannki er stærsta ógnin áhrifin á okkar líf.

tala um möguleika lítilla ríkja til að hafa jákvæð áhrif á umhverfismál almennt. Þá bentu þau mér á hversu mikið meira vald við höfum því við höfum okkar eigið sæti við borðið á meðan öll þeirra mál þurfa að fara í gegnum Washington. Þó við séum lítil þá höfum við samt ótrúlega mikið aðgengi og getum því haft góð áhrif ef við viljum.“

Nú var yfirskrift ráðstefnunnar „Loftslagsbreytingar. Ógn eða tækifæri?“ Hvað segir þú um það? „Það er ágætt að nýta tækifærin upp á ákveðnu marki, svo lengi sem það er innan siðferðisrammans. Það eru mjög stórar breytingar í gangi sem við verðum að tala um á uppbyggilegan hátt. Notum hugvitið við að endurskipuleggja okkur í nærumhverfinu, hvernig best sé að skipu-

Með fulla stjórn í eldhúsinu Nýir Bosch bakstursofnar, Serie 8.

Málefni norðurslóða í brennidepli Í dag lýkur tveggja daga ráðstefnu Rannsóknarseturs um norðurslóðir við HÍ, TheTrans Artic Agenda, og á sama tíma hefst Artic Circle, tveggja daga ráðstefna í Hörpu um loftslagsbreytingar sem margir erlendir fyrirlesarar sækja auk forseta Íslands og forseta Frakklands, François Holland. Á sama tíma stendur yfir sýningin Circum Artic show í Gamla bíói, þar sem frumbyggjar og listamenn víðsvegar að miðla reynslu sinni og af því að búa við Norðurskautið. Í desember munu þjóðarleiðtogar hittast í París og ræða hvað er til ráða varðandi loftslagsbreytingar í heiminum.

skarið, stigu fram og fóru að segja sínar sögur. Vandinn varð greinilegur í gegnum mannlegar tilfinningar en ekki tæknilegar umræður og afleiðingin var sú að fólk þekkir vandann mun betur og tengir betur við hann. Þessu er ég að velta fyrir mér í mínum rannsóknum, hvort við getum ekki tengt loftslagsbreytingar við eitthvað mannlegt og nálægt okkur svo almenningur tengi betur, hvort það skipti máli og hvort það geti hjálpað okkur við að ráðast á vandann.“

Bosch-gæði í hverju smáatriði. Bosch kynnir til sögunnar nýja, glæsilega ofna með háþróuðum skynjurum og fleiri byltingarkenndum nýjungum. Nýju skynjararnir gefa frábæra niðurstöðu, hvort sem er verið að elda lax, kalkúna eða baka bollakökur. Þetta er framtíðin í steikingu og bakstri. Allir nýju ofnarnir geta gengið saman hver með öðrum og myndað samstæða heild. Kynntu þér málið nánar hjá sölumönnum okkar.

leggja sig, t.d. í innkaupum og samgöngum. Það er ekki æskilegt að gera alla rosalega hrædda heldur þurfum við að vekja meðvitund og um leið koma með lausnir sem eru þess eðlis að það sé gaman og jákvætt að vinna í þeim saman, núna í okkar daglega lífi.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is


12

úttekt

Helgin 16.-18. október 2015

1.440 greinast með krabbamein á hverju ári

Húð án sortuæxla 50

karlar

61 kona

greinast að meðaltali árlega með krabbamein í ristli og endaþarmi.

Meðalaldur við greiningu

30

22

karlar

Heili og miðtaugakerfi 21 sortuæxli í húð 25

sortuæxli í húð 18 lungu 85

eitilfrumuæxli 23

Bleiki dagurinn er í dag, föstudag. Að þessu sinni er lögð áhersla á baráttuna við ristilkrabbamein og nauðsyn þess að komið verði á skipulegri hópleit.

73

Algengustu KrABBAmein á ÍslAndi

Heili og miðtaugakerfi 22

Húð án sortuæxla 45

skjaldkirtill 22

Brjóst 208

eitilfrumuæxli 18

lungu 77

nýru 19

ristill 52

kona

deyja af völdum þess árlega.

69 ár

endaþarmur 21 Þvagvegir og þvagblaðra 61

Blöðruhálskirtill 201

13

legbolur 27

ristill 46

nýru 32

þúsund manns

1200 manns

eru nú á lífi sem hafa greinst með krabbamein í ristli og endaþarmi.

69%

Lífshorfur þeirra sem greinast hafa batnað á síðari árum. Nú eru fimm ára lífshorfur um 69% af lífshorfum jafnaldra.

eru nú á lífi sem hafa greinst með krabbamein einhvern tímann á lífsleiðinni.

*Krabbameinum raðað eftir árlegum meðalfjölda 2009-2013.

Heimild: Krabbameinsfélag Íslands.

Volkswagen Crafter Extreme Edition Volkswagen Crafter er hannaður til að takast á við krefjandi verkefni þar sem styrkur og notagildi eru í forgangi. Crafter er einstaklega hagkvæmur og er með mjög öflugum en jafnframt sparneytnum díeselvélum. Volkswagen Crafter er með 3 ára ábyrgð og allt að 250.000 km akstur. Líttu við og í sýningarsal VW Atvinnubíla og kynntu þér einstaklega vel útbúinn Volkswagen Crafter Extreme Edition.

Staðalbúnaður • • • • • • • • • • • • • • •

Rennihurðir á báðum hliðum 16“ stálfelgur Lokað skilrúm með glugga ABS / EBV ESP stöðugleikastýring og spólvörn Bekkur fyrir 2 farþega með geymslukassa Loftpúðar fyrir ökumann og farþega Útvarp með SD kortarauf Klukka Fullkomin aksturstölva Glasahaldari Fjarðstýrðar samlæsingar Rafstýrðir upphitaðir hliðarspeglar Hæðarstillanlegt öryggisbelti 270° opnun á afturhurðum

Mögulegur valbúnaður • Dráttarbeisli 180.000. kr m/vsk

Aukalega í Volkswagen Crafter Extreme Edition • Hraðastillir (Cruise control) • Bluetooth símkerfi • Hiti í bílstjórasæti • Fjaðrandi hæðastillanlegt ökumannssæti með armpúða • Vélarhitari með fjarstýringu og tímastilli • Rafmagns-miðstöðvarhitari • Aðgerðastýri • Fjarlægðaskynjarar með bakkmyndavél • Díóðulýsing í flutningsrými • Klæðning og rennur í flutningsrými

Crafter Extreme Edition kostar aðeins frá

4.596.774 kr. án vsk

Fyrir erfiðustu verkin Atvinnubílar


Ð O

Eco Bubble

LB

8 kg. 1400 sn. WW80H7400EW

TI

TI

LB

O

Ð

Gerið gæðakaup 24/25 Bestu sjónvörpin skv. skv. Neytendablaðinu Neytendablaðinu 24.09.15 24.09.15 og og IRCT IRCT

JU6415: 4K • UHD • SMART • 1000 PQI

UE40”JU6415 kr.159.900.UE48”JU6415 kr.189.900.UE55”JU6415 kr. 239.900.-

mótor Kolalaus ábyrgð ra með 10 á

Gerð: Eco Bubble (sparkerfi sem þvær betur) Taumagn: Tekur 8 kg Vindingarhraði: 1400 sn/mín, afgangsraki 45% Kollaus mótor: 10 ára ábyrgð á mótor Fuzzy-logig magnskynjunarkerfi Hraðkerfi: 15 mín. / Þvottahæfni: A Þeytivinduafköst: A / Orkuflokkur: A+++ Tromlutegund: “Swirl Drum” dregur úr sliti á taui og eykur þeytivinduafköst Keramik element hitar betur og safnar ekki húð Hurðarlöm og krókur úr málmi Sérstakt vindingarkerfi fyrir viðkvæman þvott Ullarkerfi: ullarvagga Stilling allt að 19 klst. fram í tímann. Ekki hægt að breyta stillingum á vélinni í vinnslu Aqua-Control: Öryggiskerfi gegn vatnsleka 850 x 600 x 650mm

TI LB

O

Ð

Verð kr: 119.900,- Tilboðsverð kr: 99.900,-

24/25 Bestu sjónvörpin skv. skv. Neytendablaðinu Neytendablaðinu 24.09.15 24.09.15 og og IRCT IRCT

JU6675: • 4K • UHD • SMART • 1300 PQI RB29FSRNDWW

Kælir - frystir

RB31FERNCSS

Kælir - frystir

178 cm skápur. 192+98 ltr. Blásturskældur og þarf aldrei að afþýða. Hvítur eða stál.

185 cm skápur. 208+98 ltr. Blásturskældur og þarf aldrei Verð: 119.900,að afþýða.

Kr. 109.900,-

Kr. 129.900,-

UE40”JU6675 kr.169.900.UE48”JU6675 kr. 199.900.UE55”JU6675 kr. 279.900.UE43J5505AK kr. 109.900.-

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

lágmúla 8 · SÍmi 530 2800 · ormsson.is ORMSSON ORMSSON KS KEFLAVÍK ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 421 1535 SÍMI 456 4751 SÍMI 455 4500

SR BYGG SIGLUFIRÐI SÍMI 467 1559

ORMSSON AKUREYRI SÍMI 461 5000

ORMSSON HÚSAVÍK SÍMI 464 1515

SÍÐUmúla 9 · SÍmi 530 2900 ORMSSON TÆKNIBORG OMNIS ORMSSON ORMSSON GEISLI AKRANESI VÍK -EGILSSTÖÐUM PAN-NESKAUPSSTAÐ ÁRVIRKINN-SELFOSSI VESTMANNAEYJUM BORGARNESI SÍMI 480 1160 SÍMI 422 2211 SÍMI 433 0300 SÍMI 471 2038 SÍMI 477 1900 SÍMI 481 3333


14

Ú L L E N, DÚLLEN DOFF! B O S TO N

viðhorf

Helgin 16.-18. október 2015

LóABOR ATORíUM

LóA hjáLMTýsdóTTiR

fl u g f r á

16.999 kr. *

nóvember 2015 - mars 2016

A M S T E R DA M

fl u g f r á

9.999 kr. *

nóvember 2015 - mars 2016

Stjórnstöð ferðamála

BERLÍN

Bráðaþörf skipulagningar

fl u g f r á

F

9.999 kr. *

janúar - mars 2016

DUBLIN

fl u g f r á

12.999 kr. *

desember 2015 - mars 2016

PA R Í S

fl u g f r á

12.999 kr. *

nóvember 2015 - mars 2016

G e rð u v e rð s a m a n b u rð, það borgar sig!

KATRÍNARTÚNI 12 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS

*999 kr. bókunargjald leggst ofan á hverja bókun og töskugjald er ekki innifalið nema annað sé tekið fram.

Fjöldi erlendra ferðamanna sem sótti Ísland heim fyrstu níu mánuði ársins var yfir milljón samanborið við 788 þúsund á sama tíma í fyrra – sem þá var metár eins og árin þar á undan. Reikna má með því að fjöldi erlendra ferðamanna sem fer um Leifsstöð á árinu verði um 1250 þúsund. Í nýliðnum september fóru um 123 þúsund erlendir ferðamenn frá landinu, rúmlega 39% fleiri en í september í fyrra. Tölur um ferðamannafjöldann gefa til kynna að metafgangur af þjónustujöfnuði á þriðja ársfjórðungi sé í uppsiglingu, eins og greiningardeild Íslandsbanka bendir á, en þróunin hefur átt mikinn þátt í miklu gjaldeyrisinnf læði að undanförnu. Það Jónas Haraldsson hefur gert Seðlabankanum kleift að bæta gjaldeyrisforðjonas@frettatiminn.is ann og gengi krónunnar hefur styrkst. Ferðaþjónustan hefur dregið vagninn í ár líkt og undanfarin ár. Atvinnuvegurinn er sá stærsti hérlendis og hefur ekki síst staðið undir þeim efnahagsbata sem hér hefur orðið. Fyrirtæki í greininni keppa við að halda í við þróunina. Fjöldi flugfélaga flytur fólk til og frá landinu. Hótel rísa og gististöðum fjölgar um allt land. Sprenging hefur orðið í útleigu íbúða í einkaeign. Bílaleigur og hópferðafyrirtæki hafa fjölgað farartækjum og endurnýjað. Þá er aukin afþreying í boði. Stjórnvöld hafa hins vegar verið furðu sein að bregðast við þróuninni þegar kemur að stefnumörkun þar sem hugað er að heildarsýn, stýringu, náttúruvernd samhliða nýtingu, skattlagningu eða annars konar gjaldtöku og bættri dreifingu ferðamanna um landið en fyrir liggur að ásetnustu staðirnir þola vart aukinn fjölda, að óbreyttu. Bót var að fjárveitingu stjórnvalda fyrr á árinu til helstu ferðamannastaða en áður hafði dýrmætur tími farið til spillis þegar einblínt var á andvana fæddan náttúrupassann. Í síðustu viku var hins vegar frá því greint að sett yrði á laggirnar Stjórnstöð ferðamála

sem starfa mun til ársins 2020. Sú ákvörðun var tekin í framhaldi af vinnu stýri- og verkefnahóps þar sem unnið var að gagnaöflun og staðan greind. Mikið er undir því áætlað er að gjaldeyristekjur af ferðaþjónustu muni fara úr 350 milljörðum króna í ár í 620 milljarða árið 2020 og yfir 1.000 milljarða árið 2030. Vinna stýrihópsins sýndi fram á veikar undirstöður fyrir mótun framtíðarstefnu í ferðaþjónustunni. Samanburðarhæf gögn vantar, ábyrgð er víða óljós, lagaumgerðin er flókin og skipulag greinarinnar óskýrt. Vonir standa til þess að hin nýja stjórnstöð nýti næstu fimm ár til þess að ráðast í bráðnauðsynleg verkefni. Fram hefur komið að hlutverk hennar sé að samhæfa aðgerðir og útfæra leiðir í samvinnu við stjórnsýslu, sveitarfélög, stoðkerfi greinarinnar vítt og breitt um landið, greinina sjálfa og aðra hagsmunaaðila. Athygli vekur að sönnu nokkuð samhljóða gagnrýni frá Össuri Skarphéðinssyni, alþingismanni og fyrrum ráðherra, og Vigdísi Hauksdóttur, formanni fjárlaganefndar. Össur gagnrýndi það að komið væri á laggirnar nýrri stofnun við hlið Ferðamálastofu, að tvær ríkisstofnanir væru að sinna sama verkefni. Öll grundvallaratriðin, m.a. um gjaldtöku fyrir aðgengi, væru jafn óleyst og áður. Vigdís tók undir orð Össurar um að þetta „batterí“ ætti þegar að vera til staðar í landinu en ef það væri ekki brúklegt eða væri ekki að skila þeim árangri sem stjórnvöld vilja hefði fyrst átt að athuga með það hvort það hefði verið hægt að laga með einhverjum hætti. Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála, svarar þessari gagnrýni með því að benda á að Stjórnstöð ferðamála sé samráðsvettvangur en ekki stofnun. Hvernig sem á það er litið er mest um vert að skikk komist sem fyrst á mál þessarar ört vaxandi atvinnugreinar sem skiptir einstaklinga, fyrirtæki í greininni og þjóðarbúið í heild svo miklu, að staðið verði við þau markmið sem lagt er upp með, að tryggja jákvæða upplifun ferðamanna, aukna dreifingu þeirra um landið, arðsemi og jákvætt viðhorf til greinarinnar.

Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjóri: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is . Auglýsingastjóri og stjórnarformaður: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is . Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.



16

20 Audi A1 Spb. 1.6 TDI Str. 2013

15

2014

3.120.000

74 VW Golf Trendl 1.4 AT 2012

113 MM ASX 4x4 1.8 Instyle

2.350.000

2012

Helgin 16.-18. október 2015

Kaldhæðið hörkutól með óviðeigandi húmor

VW Bjalla Basic 1.2 105hö

3.370.000

nærmynd

2.750.000

Ragnheiður Eyjólfsdóttir hlaut í vikunni Íslensku barnabókaverðlaunin 2015 fyrir sína fyrstu bók, Arftakinn. Ragnheiður er arkitekt, búsett í München í Þýskalandi, hefur verið sískrifandi frá barnæsku og hefur gríðarlegt dálæti á köttum, enda skírði hún son sinn Högna. Það versta sem hún veit er þegar einhver borðar frá henni uppáhalds sælgætið.

87

38 Skoda Rapid Spaceback 1.2 2014

2.550.000

Raf / Bensín Ekinn þús. km.

Skoda Octavia Comb 4x4 1.6 TDI

30

Myndir á vef Dísil

2012

3.150.000

Haustlitir í umferð

R

agnheiður ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík og gekk hinn hefðbundna menntaveg Vesturbæinga; Vesturbæjarskóla, Hagaskóla og MR. Hún var rólegt og heimakært barn, sískrifandi og teiknandi og hafði mikið uppáhald á köttum, einkum teiknimyndakettinum Garfield, eða Gretti eins og hann heitir á íslensku. Hún á ekki langt að sækja skriftahæfileikann því afi hennar er rithöfundurinn Ingimar Erlendur Sigurðsson, bróðir Birgis Sigurðssonar leikskálds,

og langamma hennar skrifaði einnig, þótt lítið hafi varðveist eftir hana. Ragnheiður vissi fátt skemmtilegra sem barn en að segja sögur í veislum fjölskyldunnar og skrifaði þær síðan gjarna niður og myndskreytti. Hún var mjög heimakær dundari sem bjó sér til sinn eigin heim en það var ekki þar með sagt að hún tæki ekki þátt í félagslífi og skemmti sér með vinkonum sínum. „Hún var alltaf til í að stökkva til og bralla eitthvað, er spontant og alltaf til í eitthvað skemmtilegt,“

segir æskuvinkona hennar. „Hún á samt til að vera svakalega langrækin og hún þolir ekki ef einhver tekur uppáhalds nammið hennar og borðar það. Þá verður hún alveg óskaplega sár.“ Fleiri tiltaka það hvað Ragna, eins og Ragnheiður er alltaf kölluð, sé matsár og flestir taka líka fram að hún sé hörundsár, þver og dálítið stíf á því, en það tengist líka því hvað hún haldi fast utan um sitt einkalíf. „Ragna er dálítið prívat, svo það er mjög skemmtilegt að sjá hana koma

Fjórhjóladrif Metan & bensín Sjálfskiptur

Snjóhvítir á lager

Beinskiptur Rafmagnsbíll

ÚTSALA

67 Nissan Qashqai + 2 SE

15-50%

Kia Sportage III EX 4WD

3.990.000

2013

4.790.000

PIPAR\TBWA • SÍA

2012

48

60 Hyundai I30 Comfort 2013

2.890.000

afsláttur af umgjörðum

124 Toyota Avensis Sol 2008

1.540.000

Klettháls 13 · HeklaNotadirBilar.is · 590 5040

MJÓDDIN Sími 587 2123

FJÖRÐUR Sími 555 4789

SELFOSS Sími 482 3949

Gleraugnaverslunin þín


nærmynd 17

Helgin 16.-18. október 2015

R agnheiðuR eyjólfsdóttiR

Fædd: 26.02. 1984 Maki: Sigurvin Friðbjarnarson, flugumferðarstjóri í München Sonur: Högni, 3ja ára Foreldrar: Friðbjörg Ingimarsdóttir, framkvæmdastýra Hagþenkis, og Eyjólfur Eyjólfsson byggingafræðingur. Skólaganga: Vesturbæjarskóli, Hagaskóli, MR, HÍ, Lhí, Arkitektskolen Århus, skiptinám í München.

fram með eitt stykki skáldsögu,“ segir vinur hennar en bætir við að hún sé leiftrandi skemmtileg með dálítið sérstæðan húmor. „Hún er yndislega kaldhæðin og stundum með skemmtilega óviðeigandi húmor,“ segir hann.

Eftir stúdentspróf frá MR fór Ragnheiður í Háskóla Íslands þar sem hún lærði þýsku í eina önn en listin kallaði á hana og hún innritaði sig í nám í arkitektúr í Listaháskólanum þaðan sem hún útskrifaðist árið 2008. Eftir það lá leiðin til

Árósa þar sem hún lauk mastersgráðu í arkitektúr eftir að hafa verið í skiptinámi í München um hríð. München átti síðar eftir að verða heimili hennar þegar maður hennar, Sigurvin Friðbjarnarson, fór að vinna þar sem flugumferðarstjóri.

Ragnheiður hefur verið sjálfstætt starfandi þar sem arkitekt síðan sonurinn Högni fæddist. Vinir og ættingjar leggja áherslu á að þau hjón séu höfðingjar heim að sækja og Ragna sé frábær kokkur. Þótt Ragnheiður hafi verið hæg-

látt barn er hún ekki feimin og vinkonur hennar dást að því hvað hún sé klár og með allt á hreinu. „Ragna, í mínum augum, er þessi flotta, sjálfstæða, stríðna I-got-itall týpa. Þess vegna finnst mér alltaf jafn fyndið hve illa hún tekur stríðni og mig undrar alltaf þegar hún segist hafa verið einfari sem barn og unglingur og hafi bara átt örfáa vini. Í barnaafmælum sat hún víst einsömul í einhverju horninu og las Andrésblöð,“ segir ein þeirra. „Þegar ég kynntist Rögnu gekk hún um í kápu sem var rauð og með hvítum kraga- alveg eins og jólasveinn, en hún er hörkutól og bráðgáfuð, hlý og mjög skemmtileg vinkona sem hefur áhuga á alls konar sem ég vissi ekki að væri til. Svo er hún skemmtilega skrítin á einstaklega afslappaðan hátt,“ segir önnur. „Svo er svo ágætt að Sigurvin, maðurinn hennar, er ljómandi skemmtilegur. Það er svo mikill bömmer þegar góðir vinir manns eru með leiðinlegum maka.“ Ragnheiður þykir efnilegur arkitekt og fyrrverandi yfirmaður segir hana einn flottasta arkitektatalent sem hann hefur lengi séð. Hún virðist einnig hafa náð góðum tökum á skriftunum en í umsögn dómnefndar Íslensku barnabókaverðlaunanna segir að Arftakinn sé metnaðarfull og spennandi saga sem jafnist á við bestu furðusögur sem skrifaðar hafa verið á íslensku. Hún er langt komin með bók númer tvö í flokknum, sem nefnist Skuggasaga, og telja má víst að íslenskir lesendur eigi eftir að kynnast verkum hennar mun betur í framtíðinni. Friðrika Benónýsdóttir fridrika@frettatiminn.is

50

Samtal á afmælisári

Orkuiðnaður á nýrri öld

Nýsköpun í orkuiðnaði

Miðvikudagur 21. október kl. 8:00-10:00 Hótel Natura - salur 2 & 3 Landsvirkjun boðar til fundar um tækifæri í nýsköpun í orkuiðnaði fyrir íslensk fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga. Sérþekking á orkumálum hér á landi er nú með því mesta sem þekkist í heiminum og sífellt koma fram nýir aðilar sem byggja á þeirri reynslu og þekkingu sem safnast hefur á liðnum áratugum.

DAGSKRÁ: Morgunkaffi til kl. 8:30 Opnunarávarp Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Klak Innovit. Nýsköpun í orkuiðnaði Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. Pallborðsumræður

Mikilvægi heimamarkaðar í nýsköpun Magnús Þór Ásmundsson, Alcoa Runólfur Geir Benediktsson, Íslandsbanki Gunnar Atli Fríðuson, Jarðböðin Stjórnandi: Margrét Arnardóttir, Landsvirkjun Tækifæri í framtíð – reynsla úr fortíð Óli Grétar Blöndal Sveinsson, Landsvirkjun Hildigunnur Thorsteinsson, Orkuveitan Albert Albertsson, HS Orka Stjórnandi: Sigurður Markússon, Landsvirkjun Sprotar í orkutengdri nýsköpun Bjarni Malmquist, BMJ Sunna Ólafsdóttir Wallevik, Gerosion Magnús Hauksson, Laki Stjórnandi: Stefán Þór Helgason, Klak Innovit Skráning og bein útsending á landsvirkjun.is

Fundurinn er haldinn í samstarfi við:


18

viðtal

Helgin 16.-18. október 2015

Ég er 26 ára – ég veit ekkert! Fyrsta skáldsaga Evu Magnúsdóttur kom út á dögunum. Lausnin nefnist hún og fjallar um unga konu sem lætur líf sitt í hendur meðferðarstöðvarinnar Lausnarinnar gegn loforði um hamingju. Eva býr ekki á Íslandi, hefur raunar aldrei búið hér og er nú á flakki um Evrópu á leið til Íran og lifir á einni evru á dag.

Þ

að er hægara sagt en gert að ná sambandi við Evu Magnúsdóttur, hún er hvorki með fartölvu né snjallsíma með sér á flakkinu en kemst í netsamband einu sinni á dag og fæst eftir nokkrar fortölur til að svara nokkrum spurningum um sjálfa sig og bókina. Fyrsta spurningin snýst auðvitað um þig sjálfa: Hver ertu, hvað ertu gömul, hver er bakgrunnur þinn? „Ég er 26 ára núna, 27 bráðum. Foreldrar mínir kynntust á skemmtiferðaskipi á Miðjarðarhafinu og ári síðar fæddist ég. Pabbi er norskur og mamma íslensk, ég er uppalin hér og þar í Noregi, aðallega í Osló. Foreldrar mínir skildu, ég bjó áfram með mömmu í Noregi og Hollandi en hef verið mikið á Íslandi, alltaf átt vini á Íslandi og heimsótt þá og þeir mig. Fengið jólabókaflóð sent í kössum

í desember frá ömmu. Menntaskóli í Osló, háskóli í Suður Frakklandi þar sem pabbi býr, byrjaði í landbúnaðartækni og ætlaði að fara í vínrækt eins og pabbi en entist ekki, var í París síðasta ár í heimspeki, svo bókmenntafræði.“ Hvers vegna ertu Magnúsdóttir ef pabbi þinn er norskur? „Pabbi heitir Magnus, en Forlagið vildi bæta við kommu fyrir ofan til að enginn áliti það vera innsláttarvillu eða eitthvað. Þú talar og skrifar mjög góða íslensku, hefurðu aldrei búið á Íslandi? „Ég hef stundum búið á Íslandi svona þriðjung úr ári en veturinn þar er allt of dimmur fyrir mig. Varðandi tungumálið þá er ég auðvitað uppalin næstum alfarið af mömmu og við tölum aldrei annað en íslensku og lesum lítið annað nema þá helst norsku og dönsku.“ Eva Magnúsdóttir er á ferð og flugi þessa dagana og ætlar ekkert að koma til Íslands til að fylgja Lausninni eftir.

Fær borgað fyrir að ímynda sér

Fljótleg og fersk – þau koma á óvart á kvöldverðarborðinu

Við förum á puttanum og fylgjum reglunni um eina evru í eyðslu á dag og bara konur mega bjóða okkur í glas, þá þarf maður að vera skemmtilegur í alvöru, ekki bara brosa og kinka kolli eins og vanviti.

Bókin er dálítil ádeila á allar þessar hjálparstofnanir fyrir fólk með gervivandamál, hefur þú slæma reynslu af þeim? „Ég er ekki viss með ádeiluna, en það eru að minnsta kosti hlægilegar hliðar á öllu. Ég veit hvað þú átt við með gervivandamál en hversu fábjánaleg sem orsök málanna er geta þau verið vandamál fyrir því. Karli sem líður illa yfir rústi einhverra ídóla sinna í enska boltanum líður kannski jafn illa og öðrum sem nær honum ekki upp, þótt fótbolti sé auðvitað bara í gamni. Það mætti alveg eins snúa því við og segja að manneskja sem hefur fengið greiningu á vandamáli sé í góðum málum. Ég hef verið með kvíðaröskun frá því ég var krakki og það er ákveðinn lúxus að hafa nafn á því, vinir mínir sem hafa slubbast um í veseni frá því þeir voru unglingar og líður oft illa og aldrei sérstaklega vel eiga miklu meira bágt en ég.“ Aðalpersónan, Lísa, vinnur sem blaðamaður á Nýju lífi. Hefurðu unnið sem blaðamaður sjálf? „Nei, ég þekki það ekki. Vinkona mín hefur unnið á héraðsblaði í Norður Noregi, sem er varla svo ólíkt því sem gerist á Nýju lífi. Svo ímynda ég mér restina, fyrir það fær maður víst borgað sem rithöfundur!“ Finnst þér fólk um fertugt í dag sem hefur það gott í lífinu vera sjálfhverft og í litlum tengslum við raunveruleg vandamál í samfélaginu? „Ætli fólk sé ekki bara mestanpart svipað, á hvaða aldri sem það er eða hvaða kynslóð það tilheyrir? Ég er ekki enn orðin 27 ára og veit svo sem ekkert en mér sýnist við öll vera í sama pakkanum, reynum að gera vel og mistekst, reynum aftur og gerum örlítið betur og svo deyjum við. Þessi aðalpersóna mín er ekkert byggð á heimildavinnunni úr Öldinni okkar eða 20 ára útskriftarriti menntaskólanna. Hún er eins og ég nema vandræðin á henni eru minni, svo bæti ég við einhverjum barneignablús sem ég hugsa að ég fái í hausinn upp úr þrítugu. Vinkonur mínar munu allar yfirgefa mig fyrir börnin sín, það er hrikalegt.“

Fékk ekki leyfi hjá Sollu

Allar staðsetningar í bókinni eru mjög nákvæmar og engin tilraun gerð til að breyta nöfnum á börum, veitingastöðum o.s.frv., en svo koma inn sambýli í Hafnarfirði og túristadótsverksmiðja, á það sér raunverulegar fyrirmyndir? „Ég hef komið á sambýli. Ég geri ráð fyrir að Kaldi sé ennþá á sínum stað og Ölstofan, og ég


viðtal 19

Helgin 16.-18. október 2015

„Já algjörlega. Og neyðarúrræði. Ég var í ár í landbúnaðarskóla hjá Toulouse, þar sem pabbi minn er með vínrækt. Ég ætlaði að láta það ganga en nennti því ekki á endanum. Plöntur eru yndislegar og blíðar og mjúkar en sýrustigið á þeim er leiðinlegt. Hvað varðar bókmenntafræðina þarf ég að átta mig betur á fræðahlutanum en skáldskapur hefur verið það eina örugga og góða í lífi mínu, það eina sem ég hef elskað af einhverri staðfestu frá því ég man eftir mér.“ Stíll bókarinnar og bygging bera með sér að þú sért enginn nýgræðingur í skriftum. Hefurðu verið að skrifa lengi? „Ég hef skrifað dagbækur frá því ég var unglingur, eina á dag.

Mun neita öllum verðlaunum

Og aftur að sjálfri þér, þú segist „loksins“ vera komin í nám í bókmenntafræði, er það gamall draumur?

Lifir á einni evru á dag

Hvað ertu að gera núna og hvað er framundan? „Ég er á leiðinni út úr Frakk-

landi með vinkonu minni, hratt og örugglega. Ég er nýhætt í sambandi með leiðinlegum Frakka í svokallaðri höfuðborg þeirra, bókmenntanámið var nýbyrjað en ég gat breytt því í fjarnám og farið burt. Stefnan er í gegnum Þýskaland, yfir Alpana og til Íran. Við förum á puttanum og fylgjum reglunni um eina evru í eyðslu á dag og bara konur mega bjóða okkur í glas, þá þarf maður að vera skemmtilegur í alvöru, ekki bara brosa og kinka kolli eins og vanviti.“ Hvernig er hægt að lifa á einni evru á dag? „Ein evra á dag er auðvelt enn sem komið er. Við notum sófakrass til að gista, vinkona mín er i Bahaítrúflokknum sem hýsa okkur líka ef

með þarf. Ruslagámar eru fullir af mat. Með hjálp netsins má líka finna hostel þar sem túristar skilja eftir afgangsmat í ísskápum sem aðrir gestir mega svo elda, maður segir næturvörðum bara að maður sé á leið inn til sín og fer svo og eldar sér. Vatn er alls staðar og svo eru það auðvitað kastaníuhneturnar. Það er kastaníuhnetutími í Suður Evrópu núna, þær detta af trjánum, liggja út um allt, eru hollar og kosta ekki neitt.“ Ertu komin af stað með nýja skáldsögu „Ég er að skrifa ferðasögu. Dagbækur eru ferðasögur.“ Friðrika Benónýsdóttir fridrika@frettatiminn.is

Hagkvæm bílafjármögnun fyrir viðskiptavini Með reiknivélinni á arionbanki.is getur þú skoðað greiðslubyrði og hvaða fjármögnunarkostir henta þér.

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A 1 5 - 0 9 7 2

þekki auðvitað lundabúðirnar með túristadraslinu sem hafa tekið yfir miðbæinn í Reykjavík, það hlýtur að vera eitthvað svettsjopp í Hafnarfirði sem framleiðir draslið, er það ekki?“ Þú væntanlega veist að það er til raunveruleg hjálparstöð, fjölskyldumiðstöð, sem heitir Lausnin. Kom aldrei til greina að breyta nafninu á fyrirtækinu í bókinni til að fólk færi ekki að tengja þarna á milli? „Nei, ég vissi það ekki, því miður. En bókin hefur ekkert með þau að gera. Þessi samtök skilst mér að díli við meðvirkni og gangi þeim vel. Það eru margs kyns lausnir.“ Lísa er ekki mjög sympatísk persóna, manni finnst hún eiginlega eiga skilið allt sem fyrir hana kemur, var það með vilja gert? „Ég spáði lítið í sympatíu hennar. Það er samt ákveðið svindl finnst mér, að draga upp mynd af persónu sem á í vandræðum með líf sitt og hafa hana allan tímann sympatíska. Fólk sem þjáist er yfirleitt mjög leiðinlegt við aðra og frekt og þurfandi og grimmt. Framan af sögu er Lísa léleg við alla sem hún elskar og veit það, hún vill laga það og grípur allt sem gefst, nýstárleg aðferð Lausnarinnar lofar henni öruggri, varanlegri hamingju og hver myndi neita því?“ Þjóðþekktar persónur koma fyrir í bókinni en mest áberandi af þeim er Solla í Gló, hvað segir hún um það að vera orðin persóna í skáldsögu? „Ég fékk ekkert leyfi hjá henni svo sem. En ef ég má sitja hjá henni á Grænum Kosti hlýtur hún að mega vera í sögunni minni. Ég þekki hana ekki neitt en ég held hún hljóti að vera fín manneskja, annað en hæstvirtur, sjálfhverfur ráðherra, Sighvatur Björgvinsson.“

En mér datt aldrei í hug að verða rithöfundur, enda er ég enginn rithöfundur, ég mun að minnsta kosti neita öllum verðlaunum sem bjóðast. Það er ekkert starf að vera rithöfundur, maður skrifar bara eða ekki. Fyrir ári síðan varð ég bara svo leið á sjálfri mér í dagbókunum að ég svissaði yfir í þriðju persónu, svo urðu til einhverjar senur og ég hugsaði af hverju ekki að skrifa eitthvað skemmtilegt og fá fólk til að hlæja og gráta svo mér fyndist ég ekki vera alein í því, ætli það sé ekki skásta útgáfan.“


20

viðtal

Helgin 16.-18. október 2015

„Ég meika samt ekki pólitík og trúmál. Þessi tvö efni á aldrei að tala um í partíum og þau henta mér ekki í uppistandi.“ Ljósmynd/Hari

Drukkið fólk er ekki með húmor Leikarinn og uppistandarinn Þorsteinn Guðmundsson venti sínu kvæði í kross á dögunum og skráði sig í sálfræðinám við Háskóla Íslands. Hann segir sálfræðina tengjast starfi leikarans mjög náið og hans von er að geta nýtt sér sálfræðina í sínu starfi sem uppistandari og námskeiðahaldari. Þorsteinn hefur undanfarið haldið nokkur uppistandsnámskeið í Þjóðleikhúsinu en er ekki smeykur um að kenna fólki öll trixin. Allir geti verið fyndnir á sinn hátt.

J

á, ég er kominn í nám,“ segir Þorsteinn Guðmundsson. „Ég byrjaði í sálfræði í HÍ haust. Það er búinn að vera gamall draumur að fara í eitthvert nám og ég var að velta því fyrir mér hvað ég ætti að velja. Ég var næstum því farinn í sögu eða þjóðfræði sem mér finnst spennandi,“ segir hann. „Svo varð sálfræðin ofan á vegna þess að hún tengist öllu sem ég er að gera. Öllum pælingunum, ritstörfunum og uppistandinu og það er alltaf þessi hugsun um hvernig manneskjan tikkar. Ég er í þessu núna og sé svo bara til,“ segir Þorsteinn. „Þetta er svolítið „heavy“. Ég er í fullu námi og fullri vinnu og það kemur í ljós hvort ég tek þetta í áföngum eða keyri þetta í gegn.“

Ekki allir með sama húmor

Þorsteinn hefur um árabil verið

einn vinsælasti uppistandari landsins. Hann skemmtir ekki bara á hinum hefðbundnu samkomum heldur hefur hann fært sig mikið inn í fyrirtækin þar sem hann er fenginn til þess að létta andann og tala við hina ýmsu hópa. „Uppistandið hefur verið mín aðal vinna í mörg ár,“ segir hann. „Stundum eitthvað með auðvitað, en núna er það nánast eingöngu uppistandið. Svo eru það þessi uppistandsnámskeið sem ég hef verið með og verð áfram. Ég verð með einhver tvö til þrjú í vetur og það fyllist mikið til fyrirfram. Maður kennir uppistand þannig að þetta er samvinna,“ segir Þorsteinn. „Manneskjan kemur inn með sínar sögur og sína brandara og ég hjálpa henni að koma þeim á framfæri. Þetta er svipað og að vera leikstjóri. Láta manneskjuna koma vel út og segja hvernig hún á að

standa,“ segir hann. „Móta sögurnar og brandarana með þeim og svo kynni ég stefnur í uppistandi fyrir þeim. Fólk hefur yfirleitt klisjukennda mynd af uppistandi í huganum og þegar maður hefur kynnt fyrir fólki mismunandi stefnur, þá er það tilbúnara til að vera það sjálft. Þetta hefur verið mjög skemmtilegt, einnig fyrir mig, og ég hef lært mikið á þessu sjálfur,“ segir Þorsteinn. „Ef einhver sem kemur á námskeiðið er svo ekkert fyndinn, þá er það ekki mitt vandamál, en það hefur nú ekki gerst ennþá. Húmor er nú samt þannig að sami húmorinn er ekki fyrir alla. Ég hef upplifað það að vera með manneskju á námskeiði og hugsað: „Þetta verður erfitt.“ Svo á lokasýningunni er fólk sem veltist um og þá er maður bara með annan húmor,“ segir Þorsteinn. „Ég er annars bara að leiðbeina. Það eru margar týpur til af uppistandi. Það hjálpar samt alltaf ef uppistand er mótað á persónulegan hátt af aðilanum sem fer með það, það er samt engin regla.“

Norm að vera á skjön

Uppistandarinn er alltaf að skrifa og segir Þorsteinn það nauðsynlegan part af starfinu. „Ég er alltaf að skrifa eitthvað, þó ég noti auðvitað ekki allt,“ segir hann. „Ég gæti fyllt nokkra klukkutíma með því efni sem ég á í tölvunni. Þegar ég fer hins vegar á svið þá líður mér stundum eins og ég nái varla að slefa upp í korter sem auðvitað er ekki reyndin. Sumt efni á bara við á sumum stöðum og annað ekki. Kikkið er að búa til nýtt efni, og bjóða upp á eitthvað nýtt. Ég meika samt ekki pólitík og trúmál. Þessi tvö efni á aldrei að tala um í partíum og þau henta mér ekki í uppistandi.“ segir hann. „Auðvitað gera sumir það vel, en ég geri það ekki. Ég hef voða gaman af vísindafréttum. Stundum heldur fólk að ég sé að bulla en mér finnst þetta

áhugavert. Ég las um daginn um konu sem lét græða auka stofnfrumur í sig og henni fór að vaxa nef á bakinu. Þetta er svolítið minn húmor,“ segir hann. „Eitthvað óvenjulegt en um leið áhugavert. Ég hélt að ég væri á skjön, en ég er búinn að vera það lengi í þessu að ég hef áttað mig á því að það eru ansi margir á skjön. Kannski er það meira norm. Mörgum finnst að uppistand eigi bara að vera um samskipti kynjanna og einhverjar rúm-senur, sem mér finnst alveg svakalega leiðinlegt,“ segir Þorsteinn. „Ég hef alveg skoðanir á pólitík en ég er ekki á því að þær eigi að rata í mitt prógram.“

Staða bíómynda skrýtin

„Ég er að skemmta nokkrum sinnum í viku og þannig hefur það verið lengi,“ segir Þorsteinn. „Það sem ég hef samt mest gaman af er að koma inn í fyrirtæki og vera með uppistand í hádeginu. Ég bjó til nýtt prógram sem ég kalla Vinnustaðavítamín, setti það á heimasíðuna mína og fólk byrjaði strax að hafa samband. Þetta finnst mér miklu skemmtilegra en að vera að skemmta á einhverjum börum,“ segir hann. „Það er enginn að hlusta á þessum börum, og erfitt að halda athygli fólks. Drukkið fólk er ekki með rænu, og þar af leiðandi ekki með húmor,“ segir Þorsteinn. „Ef ég fæ boð um það að koma í fyrirtæki með góðum fyrirvara þá næ ég að setja mig aðeins inn í það starf sem á sér stað þar. Ásamt því að fara í almennar pælingar um lífið og tilveruna. Ég skipti efni hægt út og er með svona tvö prógrömm á ári, en það er allur gangur á því. Sumt lifir lengur en annað,“ segir hann. Þorsteinn var áberandi leikari áður en hann fór að einbeita sér að uppistandi en segist þó ekki vera hættur að leika. „Þetta hefur nú bara æxlast svona,“ segir hann. „Ég var reyndar að frumsýna myndina

„Humarsúpa innifalin“ á Riff um daginn með Styrmi Sigurðssyni leikstjóra. Hún verður sýnd á RÚV í vetur og við Styrmir erum að þróa nýtt verkefni þannig að ég þarf ekki að kvarta. En það hentar mér ekkert allt. Sumt passar maður bara ekkert inn í og hefur kannski ekki áhuga á. Eins og allir þessi sakamálaþættir. Ungt fólk er að gera bíómyndir sem er ekki einu sinni borgað fyrir,“ segir hann. „Myndir þar sem allir hafa gefið vinnu sína. Það er ekki góð þróun, enda eru sorglega fáir sem fara í bíó. Það er ekki bara því að kenna að fólk nennir ekki í bíó, það er líka vegna þess að myndirnar höfða ekki til fólks. Það er eitthvað skrýtið við þá stöðu. Við þurfum að hugsa okkar gang í þessu,“ segir hann. „Ég sé þennan bransa tvískiptan; það er annars vegar Balti og félagar sem eru að byggja upp „kvikmyndaiðnað“ og allt í góðu með það. Svo eru það hinir sem eru að gera myndir sem eru nánast bara gerðar fyrir kvikmyndahátíðir. Örfáar þeirra fá reyndar ágætis aðsókn en allt of fáar samt. Mér finnst þetta dálítið varhugaverð þróun.“

Ögrun miðaldra manns

Þorsteinn hefur áhuga á að sameina sálfræðina við uppistandið og segir húmor mjög gott verkfæri á mörgum stöðum samfélagsins. „Sálfræðin er framlenging á þeim pælingum sem ég hef verið í,“ segir hann. „Ég er mjög oft beðinn um að halda „alvöru“ fyrirlestra sem eiga ekkert endilega að vera fyndnir. Ég geri það eiginlega aldrei, vegna þess að ef að ég á að setja eitthvað fram af alvöru þá verður að vera eitthvað í það spunnið,“ segir hann. „Ég get ekki þóst vera einhver sérfræðingur en gæti alveg hugsað mér að verða það. Ég hef nú þegar lært fullt sem mig langar að koma á framfæri og með þessu námi hef ég kannski meira fram að færa en ég Framhald á næstu opnu



22

SPENNANDI

BÓKA

FLOKKUR eftir metsöluhöfundinn Sigrúnu Eldjárn

viðtal

Helgin 16.-18. október 2015

geri akkúrat í dag. Sálfræðin er vísindagrein og rannsóknir geta verið mjög áhugaverðar og skemmtilegar. Það er vel hægt að nýta sér þetta í námskeiðahaldi og uppistandi, og ég hef í huga að nýta mér það þegar ég hef lært það. Ég ætla samt að gefa mér tíma í þetta nám og gera þetta af alvöru. Það er líka svo mikil ögrun fyrir 48 ára gamlan mann að setjast á skólabekk með súper kláru fólki,“ segir Þorsteinn. „Ég hef ekki setið á skólabekk síðan í leiklistarskólanum fyrir rúmum tuttugu árum. Ég var ekkert viss um að heilinn mundi funkera, en svo fer maður bara á stað. Þetta er allt spurning um áhuga. Ég hef fyrirmyndir eins og Eddu Björgvins sem er skemmtikraftur með BS í sálfræði, sem og konan mín sem var hárgreiðslukona en langaði að breyta til og dreif sig í nám og er í dag að klára mastersnám í lögfræði. Þetta eru mjög góðar fyrirmyndir,“ segir Þorsteinn.

Kvíðinn algengur í bransanum

„Sálfræðin er víðtækt hugtak og snertir alla og allt það sem fólk tekur sér fyrir hendur,“ segir Þorsteinn. „Þetta snertir alla. Þá sem ætla að létta sig, þá sem ætla að læra eitthvað, eru í samskiptum við annað fólk, þá sem eru í hjónabandi og þá sem eru ekki í hjónabandi og alla sem ætla sér eitthvað. Það er orðið mjög aðkallandi í skólakerfinu að fá stuðning fyrir krakka og þeir bíða kannski mánuðum saman eftir að fá greiningu og á meðan veit enginn hvað á að gera,“ segir hann. „Þetta er augljóslega verkefni sem þarf að takast á við, og reyna að gera það án einhverra hrossalækninga. Ég fór til sálfræðings fyrir nokkrum árum og kannski kviknaði áhuginn þá,“ segir Þorsteinn. „Þá var ég búinn að vinna alveg skelfilega mikið,“ segir hann. „Það var álag á heimilinu og fjármálunum og svona ýmislegt, og ég var kominn á einhvern endapunkt. Ég var orðinn kvíðinn á miðvikudegi fyrir því að skemmta á föstudegi og það á ekki að vera þannig. Ég leitaði til Kvíðameðferðarstöðvarinnar og fór þar á námskeið í hugrænni atferlismeðferð, sem var öðruvísi en maður hélt. Ég fékk þar verkefni og mér fannst það virka,“ segir hann. „Ári seinna þá áttaði ég mig á því að ég var farinn að nota verkfærin sem ég fékk þar. Vegna þess að þetta virkar ekkert endilega strax. Þegar ég áttaði mig á því þá fór ég að gefa þessum hlutum meiri séns,“ segir Þorsteinn. „Kvíðinn er mjög algengur í þessum skemmtanabransa. Það eru óreglulegar tekjur og alltaf einhver óvissa. Aðstæður á Íslandi eru líka þannig að maður

„Það var álag á heimilinu og fjármálunum og svona ýmislegt, og ég var kominn á einhvern endapunkt. Ég var orðinn kvíðinn á miðvikudegi fyrir því að skemmta á föstudegi og það á ekki að vera þannig.“ Ljósmynd/Hari

þarf ekki að vera lengi í bransanum þegar maður er farinn að finna fyrir því að vera „old news“, kannski bara þrjú til fjögur ár. Það er líka ákveðin æskudýrkun hér á landi,“ segir hann. „Ekki bæta úr skák þessir þættir þar sem ungt fólk er teymt upp á svið til þess að syngja og einhverjir dómarar ljúga því að þau geti orðið stjörnur. Hver getur verið að segja þetta? Margir blautir á bak við eyrun og aðrir ekki. Ef þú vilt verða söngvari á Íslandi, viltu þá ekki kynna þér hvernig það starf er? Það er í mörgum tilvikum launalaust, en það er hægt að slá kannski upp jólatónleikum ef þú vilt peninga. Þú færð tugi þúsunda spilana á netinu og færð sendan fimmþúsundkall, ef það nær því,“ segir hann. „Sem betur fer eru aðstæðurnar betri í uppistandinu, því þar byggist þetta á því að mæta á staðinn en ekki selja plötur. Samt sem áður finnst mér við þurfa að hugsa um hvort þetta séu aðstæðurnar sem við viljum búa að listamönnum? Það sem við þurfum að gera er að stíga út úr þessu og hugsa þetta upp á nýtt,“ segir Þorsteinn Guðmundsson uppistandari. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is

Gullsmiðadagurinn laugardaginn 17. október

Kíktu til gullsmiðsins þíns Hann tekur vel á móti þér Komdu með uppáhaldsskartgripinn þinn og láttu hreinsa hann þér að kostnaðarlausu

„Spennandi og vel skrifuð fantasía sem heldur lesandanum frá fyrstu blaðsíðu.“ H Þ Ó / F R É T TA B L A Ð I Ð

Hafnarfjörður Fríða, Strandgötu 43 Nonni gull, Strandgötu 37 Sign gullsmíðaverkstæði við smábátahöfnina Kópavogur Meba Rhodium, Smáralind Reykjanesbær Georg V. Hannah, úr og skartgripaverslun, Hafnargötu 49

H Þ Ó / F R É T TA B L A Ð I Ð ( U M S T R O K U B Ö R N I N Á S K U G G A S K E R I )

w w w. f o rl a g i d . i s | B ó k a b ú ð Fo rl a g s i n s | F i s k i s l ó ð 3 9

Reykjavík Anna María Design, Skólavörðustíg 3 Aurum, Bankastræti 4 Carat-Haukur gullsmiður, Hátúni 6a Erling gullsmiður, Aðalstræti 10 Gull og silfur, Laugavegi 52 Gull og silfursmiðjan Erna, Skipholti 3 Gullbúðin, Bankastræti 6 Gullkistan, Frakkastíg 10 Gullkúnst Helgu, Laugavegi 13 GÞ Skartgripir og úr, Bankastræti 12 Hún og hún, Skólavörðustíg 17b Jens gullsmiður, Grandagarði 31 Meba Rhodium, Kringlunni Metal Design, Skólavörðustíg 2 Orr gullsmiðir, Bankastræti 11 Ófeigur, gullsmiðja og listmunahús, Skólavörðustíg 5 Tímadjásn, Grímsbæ

Leifur Kaldal gullsmiður

www.gullsmidir.is


heimkaup.is

ALLT BLEIKT

Á TILBOÐI ÞESSA HELGI!

I! T T Æ L S F A Á R U R Ö V R A IK E L MEIRA EN 500 B Demanta tölvumús

40% afsláttur

54%

2.490,-

afsláttur

Bixbee Signature bleik skólataska

490,-

12.990,-

5.990,-

50%

6.490,-

afsláttur

Maybelline Baby Lips varasalvi

5.790,-

990,-

Under Armour HeatGear® Alpha toppur

3.474,-

9.990,-

495,-

40%

1.990,-

1.190,-

40%

3.245,-

50%

afsláttur

afsláttur

Ty My Little Pony 15cm

Stuttermabolur Lego Wear Albertine 908 Náttföt Under Armour Tech V-Neck

BLEIKA SLAUFAN

afsláttur

5.990,-

80%

afsláttur

Nike Get Fit Rugby Stripe Hlýrabolur

7.890,-

3.945,-

50%

afsláttur Stiga STR þríhjól

C3 Mix&Go bleikur blandari

52%

afsláttur

40% afsláttur

2.490,-

12.990,-

7.790,MyKronoz ZeFit snjallúr

1.190,-

Brix nestisbox

40%

2.000,1.790,-

716,-

60

%

afsláttur

Fing'rs gerviaugnhár svört

Árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands, allur ágóði rennur óskiptur til Bleiku slaufu verkefnisins!

40%

50%

afsláttur

47%

790,-

afsláttur

2.790,-

1.395,-

50% afsláttur

596,-

845,-

200 kr af hverri seldri vöru frá Neutrogena renna til Bleiku Slaufunnar

LEGO Nestisbox 8

26%

3.390,-

990,-

Lee Stafford Ubuntu Moist. Hitavörn

100 kr af hverri seldri vöru frá Lee stafford renna til Bleiku Slaufunnar

Öryggi - Ekkert mál að skila eða skipta Augljós kostur við að versla við innlenda risavefverslun og vöruhús eins og Heimkaup.is er að ekkert mál er að skila eða skipta ef upp koma vandamál.

5.994,-

Adidas Snice 4 CF I strigaskór

1.690,-

Andlitsskrúbbur

894,-

9.990,-

afsláttur

Latibær púsl Solla - 50 bitar

1.490,-

afsláttur

afsláttur

Nike Fundamental Yoga dýna

6.990,-

71% 4.194,afsláttur Hægt að greiða við afhendingu

Ólíkt mörgum netverslunum býðst þér einnig að greiða með peningum eða korti við afhendingu vörunnar. Öruggara verður það ekki.

40

%

afsláttur

2.290,-

1.690,Hundafóður - 3kg

38%

7.990,-

4.990,-

afsláttur

C3 Cakepop járn

Frí heimsending samdægurs

Höfuðborgarsvæðið: Pantaðu fyrir kl. 13:00 og sendingin getur verið komin til þín fyrir 16:00 sama dag og strax sama kvöld ef pöntun berst fyrir kl. 17:00. Pantanir berast strax daginn eftir víðast hvar á landsbyggðinni. Allar pantanir yfir 4.000,- sendar frítt hvert á land sem er.

Frí heimsending strax í dag og alla helgina!*

Smáratorgi 3 · 201 Kópavogi · 550 2700


24

viðtal

Helgin 16.-18. október 2015

Hefur aldrei þótt hallærislegt að yrkjast á

Bára Grímsdóttir, formaður Kvæðamannafélagsins Iðunnar, vill vinna í því að fá fleiri kvæðamenn svo hefðin glatist ekki. Hún er hrifin af íslenska rappinu og sérstaklega af Rögnu í Cell7, sem sé ein af fáum Íslendingum sem kunni að semja á ensku.

Bára Grímsdóttir ólst upp við að hlusta á ömmu sína og afa og foreldra sína setja saman vísur og kveða. Sjálf fór hún snemma að kveða og tónlistin hefur alltaf átt hug hennar allan, líka þegar hún var pönkari með röndótt hár. Í dag er Bára tónskáld, söngkona, kórstjóri og tónlistarkennari. Og síðast en ekki síst þá er hún formaður Kvæðamannafélagsins Iðunnar.

É

g var umkringd kveðskap frá því ég fæddist,“ segir Bára Grímsdóttir, formaður Kvæðamannafélagsins Iðunnar, en hún bjó fyrstu ár ævinnar í Grímstungu í Vatnsdal. „Afi, pabbi og bræður hans og líka amma voru oft að kveða. Svo það hefur verið kveðskapur í kringum mig frá frumbernsku. Þegar við svo fluttum í bæinn þá voru pabbi og bróðir hans oft fengnir til að kveða og æfðu þá heima hjá okkur. Síðar gengu foreldrar mínir í Iðunni. Ég man eftir því sem lítil stelpa að fara með þeim á fundi með yngri systkinum mínum og eftir sumarferðunum sem voru farnar árlega. Mér fannst alltaf ofsalega gaman að heyra fólkið búa til vísur og kveða.“

Fannst kveðskapurinn aldrei hallærislegur

Bára segist snemma hafa farið að hnoða saman eigin vísum. „Ég setti eitthvað saman en var aldrei neitt sérstaklega góð í því, ég var alltaf betri í að læra lögin. Ég hef í gegnum tíðina kveðið mikið en þá eru það oftast vísur eftir

aðra. Pabbi var aftur á móti rosalega góður í að setja saman vísur og var alveg svakalega snöggur að því. Ég man þegar vinir mínir voru að koma í heimsókn þá fann pabbi alltaf eitthvað fyndið til að yrkja um. Mamma var líka farin að setja saman vísur þó hún hafi verið dálítið lengur að því en hann. Svo voru þau stundum að yrkjast á. Kveðskapurinn hefur alltaf skipt mig miklu máli og ég fór aldrei í gegnum tímabil þar sem mér þótti þetta hallærislegt. Ég fór í gegnum ýmis tímabil og var meðal annars pönkari með svart og hvítt hár og hlustaði á allskyns rokk og popp en á sama tíma var ég að fara niður í útvarp með mömmu að kveða. Reyndar höfðu vinir mínir ekkert við þetta að athuga. Mér hefði líka verið alveg skítsama þó einhverjum öðrum þætti það ekki nógu flott. Ég missti aldrei áhugann.“

Stofnaði kór í Vestmannaeyjum

„Það hefur verið dálítið flandur á mér,“ segir Bára sem hóf tónlistar-

Myndir/Hari.

nám sitt sjö ára, fór svo í tónmenntakennaranám og tónsmíðanám og flutti svo til Hollands þar sem hún nam tónsmíðar í fimm ár. Í millitíðinni flutti Bára til Noregs þar sem hún kenndi tónlist við lýðháskóla en eftir heimkomu settist hún að í Vestmannaeyjum í átta ár. „Í Eyjum var ég tónmenntakennari og kenndi líka í tónlistarskólanum og svo setti ég auglýsingu í bæjarblaðið því mig langaði endilega til að stofna kór og það mættu 50 manns á fyrstu æfinguna. Þar með var Samkór Vestmannaeyja endurstofnaður sem ég svo sá um öll árin. Kórinn frumflutti meðal annars nokkur verk eftir mig. Þegar ég svo skrapp til Reykjavíkur mætti ég stundum á fundi hjá Iðunni, einu sinni með yngsta son minn sem var þá hvítvoðunugur og hann fékk að launum margar vísur,“ segir Bára sem lagði svo aftur land undir fót og fór með eiginmanni sínum, Chris Foster sem einnig er tónlistarmaður og hennar helsti samstarfsmaður, til Englands. „Svo komum við aftur til Íslands árið 2004 og ég fór að mæta

Íslenskt fjölskyldufyrirtæki og framleiðsla síðan 1984

NÝ ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA

ILMANDI KAFFIPÚÐAR FRÁ TE & KAFFI

PIPAR \ TBWA • SÍA

Te og Kaffi hafa nú framleitt þrjár vinsælustu kaffitegundir sínar sem kaffipúða. Sérvaldar kaffibaunir sem halda bragðgæðum og ilmi alla leið í bollann þinn, Java Mokka, Espresso Roma og French Roast.

Kvæðamannafélagið, sem telur um 200 félaga, heldur reglulega kvæðakvöld í Gerðubergi. Föstudaginn síðastliðinn var Steindór Andersen heiðraður fyrir störf sín í þágu kveðskaparlistarinar.

reglulega á fundi hjá Iðunni. Stuttu síðar varð ég varaformaður félagsins og núna í vor var ég svo kjörin formaður.“

Kvæðunum oft líkt við arabíska tónlist

Bára er með mörg járn í eldinum því auk þess að sinna formennsku Iðunnar stjórnar hún kór, kennir og semur tónlist. Í dag er hún að leggja lokahönd á nýtt íslenskt tónverk fyrir börn, Ævintýrið af Sölva og Oddi kóngi, sem verður gefið út í myndskreyttri bók með diski og verður frumflutt á Myrkum músíkdögum. Hún segir kvæða- og rímnalögin klárlega hafa áhrif á hennar eigin tónsmíðar. „Ég nota til að mynda oft skrítnar tóntegundir, svona eins og eru í kvæðalögunum og eins hef ég verið dugleg við að nota fimmundir og flókinn ritma í mínum tónsmíðum. Fólk heldur oft að ég sé að vitna í balkantónlist en þessi hluti minna tónsmíða er beint frá íslensku kvæðunum. Íslensku kvæðalögin eru dálítið sér á báti þó það sé hægt að finna einhverskonar skyldleika í þeim við aðra tónlist. Þetta eru oftast mjög stutt lög en stíllinn í þeim er oft sagður minna á arabískan söng vegna flutningsmátans og tóntegundanna.“ „Það er nú bara eins á þessu sviði og öðrum að karlarnir hafa haft sig meira í frammi,“ segir Bára aðspurð um það hvers vegna karlar kveði sér oftar hljóðs en konur. „Það heyrist ekki jafn mikið í konunum þó það hafi alltaf verið til mjög góðar kvæðakonur. Það eru mjög góðar kvæðakonur í félaginu og þeim er að fjölga. Svo vil ég nefna flottar kvæðakonur sem búa úti á landi, m.a. Ásu Ketilsdóttur úr Aðaldal, og systurnar Kristínu og Önnu Sigtryggsdætur á Akureyri. Konurnar

komast ekki jafn auðveldlega í kastljósið og karlarnir. Þeir eru kannski duglegri við að koma sér áfram en það virðist líka vera þannig þegar fólk biður um einhvern til að kveða þá er frekar leitað í karlana.“

Mikið af rappinu flott

Bára og eiginmaður hennar Chris hafa verið með námskeið í Listaháskólanum sem hafa verið vel sótt af bæði ungum tónskáldum og öðru listafólki. Hún segist ekki hafa áhyggjur af því að kveðskapurinn fjari út en það þurfi samt að vinna í því að halda í honum lífinu. „Mér finnst áhuginn vera aðeins að vakna og það er mikið til Steindóri Andersen að þakka. Þegar hann fór að kveða með Sigurrós vakti það ekki bara athygli hér á landi heldur líka erlendis og síðan á hefur alltaf smám saman vaxið áhuginn á þessu.“ „Mér finnst mikilvægt að fólk semji á íslensku. Það er oftast léleg afsökun þegar fólk segir að það liggi betur fyrir því að semja á ensku. Ég á nú enskan mann sem finnst oft ekki mikið um þessa texta koma,“ segir Bára og hlær. „En það er nú líka sem betur fer fólk að semja góða texta á íslensku. Jú, margt af rappinu er fínt, þó ég sé nú ekki alltaf hrifin af orðaforðanum. Annars finnst mér hún Ragna í Cell7 alveg frábær, þó hún semji og syngi á ensku. En við þurfum að vinna í því að fá fleiri kvæðamenn og það þarf líka stanslaust að halda því við að fólk geri vísur og að það sé rétt gert, svo hefðin glatist ekki. Það eru að sjálfsögðu allir sem hafa einhvern áhuga velkomnir á fundi til okkar.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is


ÖLL ÞESSI VERÐLAUN,

VIÐ BARA ROÐNUM DANMÖRK: BÍLL ÁRSINS 2015 SPÁNN: BÍLL ÁRSINS 2015 FINNLAND: BÍLL ÁRSINS 2015 BRETLAND: HATCHBACK OF THE YEAR – BBC TOP GEAR / BEST CROSSOVER – AUTO EXPRESS AWARDS /SMALL HATCHBACK OF THE YEAR / DESIGN OF THE YEAR – 2014 FLEET WORLD HONOURS /GEAR OF THE YEAR – WIRED MAGAZINE / BEST CROSSOVER 2014 – NEXT GREEN CAR AWARDS FRAKKLAND: MOST INNOVATIVE CAR OF THE YEAR – RTL SURVEY, AUTOMOTO / FRENCH FAVOURITE CAR COMPACT SUV CATEGORY / CAR OF THE YEAR 2014 – YAHOO AUTOS / L’OBSERVEUR DU DESIGN LABEL - INTERNATIONAL AUTOMOBILE FESTIVAL ÞÝSKALAND: RED DOT AWARD: PRODUCT DESIGN 2014 / INTERNET AUTO AWARD: EDITORIAL AWARD ÍTALÍA: MOTOR PHOTO AWARD AUSTURRÍKI: AUSTRIAN AUTOMOTIVE GRAND PRIX IN THE “START“ CATEGORY – ARBÖ KRÓATÍA: BÍLL ÁRSINS 2015 / CROATIAN AUTOMOTIVE OF THE YEAR 2015 – TV AUTOMAGAZIN BELGÍA: FAMILY CAR VAB OF THE YEAR 2015 SLÓVAKÍA: GOLDEN WHEEL SLOVAKIA BÚLGARÍA: GOLDEN WHEEL – AUTOBILD BULGARIA SERBÍA: BÍLL ÁRSINS 2015 ÍSLAND: BÍLL ÁRSINS 2016 Í SÍNUM FLOKKI WORLD CAR AWARDS: WORLD CAR DESIGN OF THE YEAR 2015

CITROËN C4 CACTUS HAMPAR 25 VERÐLAUNUM Hugmyndafræðin að baki C4 Cactus er bylting í hönnun bíla. Ekkert prjál, einungis hlutir sem skipta máli í dag. Hagnýt og djörf hönnun, einfaldleiki og lágt verð. C4 Cactus hefur svo sannarlega slegið í gegn. Nú þegar hefur hann hlotið 25 verðlaun víðsvegar um heiminn. Þar á meðal var hann valinn Bíll ársins 2016 á Íslandi í sínum flokki.

VERÐ FRÁ EINUNGIS 2.690.000 KR. Velkomin í reynsluakstur

15

æli ára afm Citroëhjná Brimborg

citroen.is

Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16 Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími 515 7040 I Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050

Brimborg og Citroën áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu. Citroen_Cactus_ViðRoðnum_5x38_20151007_END.indd 1

9.10.2015 14:23:01


NÚNA ER ÞAÐ BLEIKT SKÆRI WOW 205 MM TITAN

ÖRTREFJAKLÚTAR 20 STK

% 25 afsláttur Verð 1.949 kr.

Verð 2.645 kr.

3 5 % afsláttur

Verð áður: 2.999 kr.

Verð áður: 3.526 kr.

BLEIKIR MINNISMIÐAR 100 blöð í blokk.

VASAREIKNIR CDC-80 BLEIKUR 8 stafa skjár með sólarrafhlöðu. Fáanlegur í 7 mismunandi litum.

Verð 2.249 kr. Verð áður: 2.999 kr.

Verð 599 kr.

SKRÚFBLÝANTUR BLEIKUR 0,5 EÐA 0,7 MM. Verð 384 kr. Verð áður: 549 kr.

3 0 % afsláttur

2 5 % afsláttur


T!

KÚLUPENNI BLEIKUR SÖFNUNARÁTAK LAUSBLAÐAMAPPA WOW 2 HRINGIR

Allur ágóði af sölu pennans, 650 kr., rennur til Krabbameinsfélagsins líkt og undanfarin ár.

Verð 874 kr. Verð áður: 1.165 kr.

LÉTTASTA FERÐATASKAN Verð 1.289 kr.

BÓKALJÓS

2 0 % afsláttur Verð 1.679 kr.

Verð 18.772 kr.

Verð áður: 2.239 kr.

Austurstræti 18

Álfabakka 14b, Mjódd

Hafnarfirði - Strandgötu 31

Ísafirði - Hafnarstræti 2

Skólavörðustíg 11

Kringlunni norður

Keflavík - Sólvallagötu 2

Vestmannaeyjum - Bárustíg 2

Laugavegi 77

Kringlunni suður

Akureyri - Hafnarstræti 91-93

Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Hallarmúla 4

Smáralind

Akranesi - Dalbraut 1

540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is

Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Gildistími tilboða er í október 2015 eða á meðan birgðir endast. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl.


28

viðtal

Helgin 16.-18. október 2015

Finnst gaman að rífa kjaft Snæbjörn Ragnarsson, eða Bibbi eins og hann er kallaður, er maður margra andlita. Hann spilar þungarokk með Skálmöld og treður þess á milli upp með skemmtisveitinn Ljótu hálfvitunum. Meðfram músíkinni og vinnu á auglýsingastofu er Bibbi að senda frá sér sína fyrstu skáldsögu og fóta sig í nýju hlutverki – en hann varð faðir í fyrsta sinn í ár, 37 ára gamall.

S

næbjörn Ragnarsson, Bibbi, er þekktur sem bassaleikarinn í þungarokkssveitinni Skálmöld. Einn Ljótra hálfvita, hann er ný orðinn faðir í fyrsta sinn, vinnur á auglýsingastofu og nú fyrir jólin kemur út hans fyrsta skáldsaga, Gerill. Bibbi hefur gaman af því að rífa kjaft, eins og hann orðar það, og segir það enga pressu á sér að gefa út eitthvert meistarastykki. „Ég hafði alveg hugsað um það áður að skrifa bók,“ segir Bibbi um þá hugmynd að skrifa skáldsögu. „Það var samt oft langt frá þeirri hugsun að láta verða af því. Mér hefur alltaf vaxið þetta mjög í augum hvað þetta eru mörg orð,“ segir hann. „Í fyrsta sinn sem ég hugsaði um að gera þetta af alvöru, var þegar ég var búinn að blogga eftir þessa Skálmaldartúra erlendis. Ég fór að taka þetta saman og sá hvað það var ógeðslega mikið af efni. Ég hafði skrifað einhver þúsund orð á dag og ég áttaði mig á því að það væri hægt. Svo hafði ég alltaf verið með einhverjar sögur í hausnum. Skálmaldartextarnir eru sögur og ég hef skrifað fullt af sögum. Það sem verður til þess að þetta verður að veruleika er það að ég var að vinna fyrir einhverja bókaútgáfu á auglýsingastofunni sem ég vinn á,“ segir hann en Bibbi vinnur hjá PIPAR/TBWA.

Allt í kringum bókaútgáfu er leiðinlegt

„Mér fannst allt í kringum bókaútgáfu vera svo leiðinlegt. Allt í kringum bókaútgáfu er mjög leiðinlegt, allavega fyrir athyglissjúkan mann eins og mig. Höfundur skrifar einhverja bók á hálfu ári. Gefur hana út. Les upp úr bókinni og skrifar í hana og fer svo heim og bíður. Ég er vanari því að fara að spila á tónleikum og gera allan fjandann í tengslum við útgáfu. Höfundur veit ekkert hvað fólki finnst um bókina. Tónlistin er áþreifanlegri,“ segir Bibbi. „Ég ákvað því með sjálfum mér að ef ég mundi gefa út bók þá mundi ég skrifa bók með tónlist í. Ég mundi búa til tónlistina og gefa hana út samhliða bókinni, halda tónleika og gera allskonar tengt því. Ég aulaði þessu út úr mér við Kidda, umboðsmann Skálmaldar, og daginn eftir var ég kominn með bókasamning, án þess að vita um hvað bókin átti að vera.“

Útgefandinn sagði mér að hætta að væla

„Bókin er um gaur sem er nýbúinn að stofna hljómsveit og ætlar að upplifa alla rokkstjörnudraumana í einu, en er í rauninni fáviti,“ segir Bibbi. „Þetta er týpan sem svo margir þekkja. Rokkstjarna sem er að reyna

að fitta inn í formið. Allt verður mjög öfgakennt hjá honum og hann er alltaf að reyna að vera mest töff í öllu og verður miklu frekar asnalegur. Það er slatti af sjálfum mér í þessum gaur og líka af allskonar fólki. Ég er búinn að vera innan um allskonar svona fólk í nánast tugi ára og þetta er alltaf það sama. Einhver er mest svona, og mest hinsegin. Við í þessum bransa erum 90% fávitar, en það er samt það sem er svo skemmtilegt og fallegt,“ segir Bibbi. Bibbi segist hafa fengið útgáfusamning snemma árs. Hann hafi í kjölfarið sest niður og ætlað að byrja að skrifa. „Ég sat með stílabók á ferðalagi með Skálmöld í febrúar og plottaði söguna og dundaði mér aðeins í þessu í nokkrar vikur. Svo eignaðist ég barn í vor og í sumar tók ég upp plötu með Ljótu hálfvitunum og ég mætti til vinnu úr orlofi í ágúst og þá var ég bara búinn að skrifa fjórðung bókarinnar,“ segir hann. „Ég hafði samband við útgefandann minn, Tómas Hermannsson hjá Sögum, og sagði að þetta væri ekkert að fara að ganga. Ég hefði bara engan tíma í þetta. Hann sagði mér að hætta að vera aumingi og klára þetta. Ég setti þá bara undir mig hausinn og kláraði þetta. Þetta þýddi það að ég fór að sofa klukkan hálf tíu á kvöldin og mætti til vinnu klukkan hálf sjö og skrifaði til klukkan níu á hverjum degi, og svo aftur eftir vinnu.“

Fékk góð ráð frá Stefáni Máni

„Ég kann að setja upp söguþráð,“ segir Bibbi. „Það hafa verið sett upp leikrit eftir mig um allt land og Skálmaldarplöturnar eru skrifaðar eins og sögur. Ég renndi samt mjög blint í sjóinn með þetta því ég áttaði mig ekki á því hvað bók er löng, eða hvað hún er mörg orð,“ segir hann. „Ég hafði enga hugmynd um hvort ég væri með efni upp á 100 eða 1000 blaðsíður. Stefán Máni rithöfundur sagði mér bara að byrja og það er það erfiðasta. Ég sat fyrir framan tölvuna í viku og mér datt ekkert í hug. Ég endaði á því að finna einhverja mjög týpíska byrjun eins og „Hann vaknaði í rúminu,“ og gat því haldið áfram,“ segir Bibbi. „Ég breytti svo fyrstu 50 blaðsíðunum og bókin byrjar ekkert á því að hann vaknar í rúminu sínu. Hann vaknar uppi á eldhúsborði, sem er skemmtilegra.“

Gott að ögra sjálfum sér

Bibbi er mjög óútreiknanlegur náungi. Eina stundina er hann uppi á sviði með Skálmöld og öllum þeim djöfulgangi sem sveitinni fylgir. Aðra er hann með Ljótu hálfvitunum í gáskafullu fjöri fyrir fullu húsi einhversstaðar. Stundum rata skrif hans í fjölmiðla þar sem hann talar

„Ég hef gengið of langt og hef verið skammaður. Í því tilviki var ég að drulla yfir fólk og ég á ekkert að vera að drulla yfir fólk. Ég gekk kannski ekkert of langt með málefnið, en ég fór með það á rangan stað. Öllum fannst ég samt frábær við lesturinn en ég las yfir og sá að þarna var ég bara að vera fáviti, eins og mér hafði verið bent á, og það þurfti að benda mér á það.“ Ljósmynd/Hari

tæpitungulaust um eitthvað sem hann er ósáttur við í þjóðfélaginu og á daginn er hann bara rólegur í vinnunni sinni á auglýsingastofunni. Hann er þó á því að viðbrögð fólks við bókinni séu fyrirfram ákveðin sökum þess hve mörgum finnst hann hafa eitthvað til málanna að leggja. „Mér finnst mest gaman að vera að gera eitthvað sem er á skjön,“ segir Bibbi. „Ég er ekkert bara ein-

hver gamall pönkari sem finnst gaman að vera með læti. Þegar maður er búinn að vera í Skálmöld, þá er ekkert betra en að fara bara í Kiljuna og tala um einhverja bók,“ segir hann. „Ég er alveg til í að ögra líka þeim sem eru fylgjendur Skálmaldar með því að reyna að vera gáfulegur í bókmenntaþætti. Það sem mér þætti leiðinlegast væri að stoppa og staðna í einhverju sem ég er að gera.

Þessi skrif mín á Facebook, til dæmis, eru bara út af einhverri rétthugsun. Ég verð brjálaður yfir einhverjum fávitum,“ segir hann. „Ég er samt ekkert svo viss um að þeir sem eru „púrítanar“ og finnist skrif mín rétt, finnist þessi bók góð. Bókin er svo pólitískt röng á mörgum sviðum, en ég er bara að hafa gaman. Ég skrifaði bókina með það að leiðarljósi að hafa gaman af því,“ Framhald á næstu opnu


HAUSTLÍNA 2015 KOMIN Í VERSLARNIR

DIOON

DÖMU SKÓR

KAYLA

KAYLA

DIOON

GRACE

GRACE

OLGA

MARJA

MARJA

VALENCIA

OLGA

TYRA

RODRIGO

LYNNWOOD

LYNNWOOD

SALVATORE

RODRIGO

SALVATORE

HUSTLE

SALVATORE

HERRA SKÓR

SALVATORE

SKÓBÚÐ SELFOSS ∤ AXEL Ó VESTMANNAEYJUM ∤ SENTRUM EGILSTÖÐUM ∤ PEX NESKAUPSTAÐ OG REYÐAFIRÐI ∤ SKÓBÚÐ HÚSAVÍKUR SKÓHÚSIÐ AKUREYRI ∤ KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA ∤ BLÓMSTURVELLIR HELLISSANDI ∤ NÍNA AKRANESI ∤ SKÓBÚÐ KEFLAVÍKUR JÓN OG GUNNA ÍSAFIRÐI ∤ SKÓHÖLLIN HAFNARFIRÐI ∤ MAIA LAUGARVEGI ∤ KAUPFÉLAGIÐ KRINGLU OG SMÁRALIND KROLL LAUGAVEGI ∤ COCOS GRAFARVOGI ∤ STEINAR WAAGE KRINGLU OG SMÁRALIND ∤ SKÓR.IS NETVERSLUN


30

viðtal

segir hann. „Rithöfundar eru samt dæmdir harkalega. Þeir eru nánast dæmdir sem manneskjur þegar bækurnar eru dæmdar. Í hljómsveit geturðu gefið fingurinn og tekið aðra tónleika og öllum er sama hvað einhver gagnrýnandi sagði. Þessi saga getur öðlast líf,“ segir Bibbi. „Þessi saga er bara brot af ferli mannsins sem hún er skrifuð um. Þetta er samt engin hljómsveitarbók. Miklu frekar um mannlega bresti og fávitaskap. Eða ég vona það allavega,“ segir hann.

Sex bækur á fimmtán árum

Bibbi er alinn upp á Húsavík og er elstur þriggja systkina. Baldur bróðir hans er með honum í Skálmöld og Ljótu hálfvitunum og fengu

Helgin 16.-18. október 2015

þeir ósköp eðlilegt uppeldi, eins og hann orðar það. Það var þó mikið lagt upp úr því að tala gott mál en pressan um það að fara í tónlist var engin, þrátt fyrir að faðir þeirra hafi verið tónlistarkennari. „Ég skrifaði aldrei mikið en ég rifjaði það samt upp um daginn að ég skrifaði sögu þegar ég var átta ára gamall,“ segir hann. „Alvöru sögu með framvindu og söguþræði. Svo hef ég ekkert verið mikið í því að skrifa. Ég datt inn í það að skrifa fyrir sjónvarpið fyrir nokkrum árum, þegar hálfvitafélagar mínir voru að skrifa fyrir Stundina okkar. Það kveikti í mér að halda því áfram,“ segir hann. „Ég skrifaði einhver leikrit sem hafa verið sýnd úti um allt. Mikið

af barnaleikritum og fannst alltaf gaman að segja sögu. Mikið af hálfvitatextunum eru sögur með framvindu. Mér finnst gaman að búa til karaktera og aðstæður en ég les mjög lítið,“ segir Bibbi. „Ég er nýbyrjaður að lesa bækur upp á nýtt. Ætli ég hafi ekki lesið svona sex bækur á síðustu fimmtán árum. Ég les þeim mun meira af teiknimyndasögum, sem eru bókmenntir út af fyrir sig. Síðustu jól settist ég niður og las Sjálfstætt fólk. Ég þurfti að gera það á hnefanum, og mér fannst hún frábær. Mér finnst samt svona lestur mjög óyfirstíganlegur. Þetta eru allt of margar blaðsíður, maður,“ segir Bibbi. „Þess vegna var það mikil áskorun fyrir mig að skrifa bók.“

Heyrðu með bleiku

„Ég endaði á því að finna einhverja mjög týpíska byrjun eins og „Hann vaknaði í rúminu,“ og gat því haldið áfram,“ segir Bibbi. „Ég breytti svo fyrstu 50 blaðsíðunum og bókin byrjar ekkert á því að hann vaknar í rúminu sínu. Hann vaknar uppi á eldhúsborði, sem er skemmtilegra.“ mynd/Hari

Minnst gaman að rífa kjaft

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árverknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélagsins gegn krabbameini hjá konum. Heyrnartækni vill leggja þessu málefni lið og mun allur ágóði af sölu heyrnartækjarafhlaða og 10.000 kr. af hverju seldu bleiku heyrnartæki í október renna óskiptur til Krabbameinsfélagsins.

Fáðu heyrnartæki til prufu í 7 daga Taktu þátt og njóttu þess að heyra vel í öllum aðstæðum með heyrnartæki frá Oticon. Áratuga þróunarstarf hefur nú fært okkur nýja tækni sem kallast BrainHearing™. Þessi tækni gerir þér kleift að heyra talmál skýrar en nokkurn tíma áður.

Bókaðu tíma í fría heyrnarmælingu

Sími 568 6880 www.heyrnartaekni.is

Ofurnett - ósýnileg í eyra eða falin á bak við eyra

Heyrnartækni | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Sími 568 6880

Þungarokkarinn varð faðir í fyrsta sinn í vor og margir lásu færslu hans um ástandið á Landspítalanum, þar sem hann og unnusta hans, Agnes Grímsdóttir, lentu í vægast sagt erfiðari fæðingu þar sem mátti litlu muna að allt hefði farið á versta veg. Allt gekk þó að lokum og stúlkan kom frísk í heiminn. Bibbi segir það hafa verið mjög skrýtna tilfinningu að vera kominn með lítið líf í hendurnar, sem hann bæri ábyrgð á. „Það var alveg jafn skrýtið fyrir mig eins og aðra, en þetta er alveg geðveikt,“ segir hann með bros á vör. „Ég er voða feginn að hafa gert þetta 37 ára en ekki 17 eða bara 27 ára. Þetta kemur á fínum tíma fyrir mig. Ég er vel mannaður líka,“ segir hann. „Agnes er djöfull góð í þessu. Þegar ég stend bara og veit ekkert hvað ég er að gera þá er eins og hún hafi gert þetta tvö hundruð sinnum áður. Þetta er líka miklu skemmtilegra en ég hélt,“ segir hann. „Ég hélt að þetta yrði kannski hátíðlegra og rómantískt en stundum er þetta bara eins og að vera í Playstation. Mikið stuð. Stelpan er hálfs árs og hún getur ekki neitt, og veit ekkert,“ segir hann og hlær. „Þetta er gaman. Fæðingin var samt erfið. Það er rosalegt að lenda í svona aðstæðum þar sem maður getur ekkert gert. Maður reynir að gera þetta pínu gagn sem maður getur gert. Að öðru leyti er maður upp á aðra kominn,“ segir Bibbi. „Aðstæðurnar voru þannig að ég gat ekki annað en tjáð mig um það. Í hvaða heilabúi verður til sá sannleikur að það eigi að skera niður á þessum vettvangi? Á kostnað einhvers sem er svo mikið minna mikilvægt, og allir eru sammála um það. Ég er ekki gaurinn sem lætur allt fara í taugarnar á sér og rífur kjaft þrisvar í viku,“ segir Bibbi. „Það verður samt að velta þessum hlut-

um fyrir sér. Ég hef gengið of langt og hef verið skammaður. Í því tilviki var ég að drulla yfir fólk og ég á ekkert að vera að drulla yfir fólk. Ég gekk kannski ekkert of langt með málefnið, en ég fór með það á rangan stað. Öllum fannst ég samt frábær við lesturinn en ég las yfir og sá að þarna var ég bara að vera fáviti, eins og mér hafði verið bent á, og það þurfti að benda mér á það. Maður lærir á meðan maður lifir, en mér finnst voða gaman að rífa kjaft,“ segir hann.

Reykt inni í Rúmeníu

Bibbi er ekki bara að gefa út bók heldur eru hljómsveitin Ljótu hálfvitarnir að gefa út sína fimmtu breiðskífu á næstu vikum, og Skálmöld fer í tvær ferðir til útlanda að spila fyrir áramót. „Ég er að fara bara á morgun með Skálmöld til Póllands og Rúmeníu að spila,“ segir hann. „Við höfum gert það áður og Pólland er stórkostlegt land. Rúmenía er aðeins vafasamara. Það er alveg reykt inni þar,“ segir hann sposkur. „Svo förum við aðeins lengri ferð í lok nóvember. Þangað til ætla ég að koma þessari bók út og kynna hana, sem og nýju hálfvitaplötuna sem við tókum upp í sumar. Við fórum svolítið aftur í grunninn með þessa nýju plötu og tókum hana upp í Hrísey í góðu yfirlæti. Það var mjög skemmtilegt og ég hef ekki verið jafn spenntur yfir nýju hálfvitaefni í langan tíma. Skálmöld kemur svo líklega með nýja plötu á næsta ári, svo það er alltaf eitthvað í pípunum,“ segir Snæbjörn Ragnarsson, eða Bibbi hálfviti. Skáldsagan Gerill kemur út hjá bókaútgáfunni Sögur þann 5. nóvember og plata Ljótu hálfvitanna kemur út í sama mánuði. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is


Reitir eru stærsta fasteignafélagið á sviði útleigu atvinnuhúsnæðis á Íslandi. Við eigum húsnæði tilbúið til afhendingar eða lagað að þínum þörfum.

Spöngin í Grafarvogi 50 – 200 m² Rými á fjölförnu svæði.

Þverholt í Mosfellsbæ 60 – 200 m² Rými í vinsælum kjarna.

Margir bestu verslunarkjarnar landsins eru í okkar safni. Kannaðu möguleikana.

Kynntu þér fleiri kosti á reitir.is

SÍA • jl.is • JÓNSSON & LE’MACKS

Fjölbreytt verslunarhúsnæði til leigu


32

viðtal

Helgin 16.-18. október 2015

Framtíðarkonan mun klæðast kjól úr grasi og starfar neðansjávar Sigurlaug Brynjólfsdóttir er nemandi í 9. bekk í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Nemendur í textílvali við skólann fengu það verkefni að hanna klæðnað sem framtíðarkonan mun klæðast eftir 100 ár. Hönnun Sigurlaugar var valin til að prýða sýninguna Taktur í 100 ár, sem er hluti af Menningarhátíð Seltjarnarness sem fram fer um helgina. Sigurlaug er þess fullviss að eftir 100 ár verði heimurinn betri en í dag og að náttúran verði einkennandi í klæðaburði.

M

enningarhátíð Seltjarnarness var sett í gær, fimmtudag, í Gallerí Gróttu á bókasafni Seltjarnarness. Þar hefur sýningin Taktur í 100 ár verið sett upp, en

sýningin varpar ljósi á baráttusöngva kvenna síðustu 100 árin og er sýningarstjórn í höndum Sigurlaugar Arnardóttur kennara. „Við settum af stað samstarf við skólann og fengum krakka í textílvali til að teikna og hanna kjól sem framtíðarkonan mun klæðast eftir 100 ár. Með hönnuninni létum við svo fylgja hvað hún væri að gera, hvernig hennar fjölskylduhagir eru og hver væru hennar baráttumál,“ segir Sigurlaug. Til urðu margar flottar hannanir og var kjóll nöfnu hennar valinn.

Kjóll framtíðarkonunnar er hluti af sýningunni Taktur í 100 ár, sem fer fram um helgina í Gallerí Gróttu í tilefni Menningarhátíðar Seltjarnarness. Sigurlaug Brynjúlfsdóttir, nemandi í 9. bekk við Valhúsaskóla, hannaði kjólinn og sér hún fyrir sér að framtíðarkonan verði náttúrusinnuð baráttukona sem starfi neðansjávar. Hér hún með nöfnu sinni, Sigurlaugu Arnardóttur, sýningarstjóra.

Snjallkjóll í stað snjallsíma

„Ég fékk strax hugmynd að kjól sem átti að vera látlaus og úr grasi. Mér finnst eins og heimurinn eigi eftir að verða jákvæðari og betri í framtíðinni, og auðvitað á tæknin eftir að þróast,“ segir Sigurlaug. Framan á kjólnum er því eins konar snjallstykki sem á að geta sagt til um heilsufar þess sem klæðist kjólnum. „Stykkið á að auðvelda konunni lífið, segja til um heilsufar hennar og hvort hana vanti næringu eða eitthvað slíkt,“ segir Sigurlaug. Kjóllinn er einnig náttúrulegur og sjálfbær. „Hugsunin er að dýr eigi að geta borðað kjólinn þegar hann er ekki lengur nothæfur eða þegar konan vill ekki nota hann lengur. Kjóllinn er því afar umhverfisvænn,“ segir Sigurlaug. Hluti af verkefninu var að lýsa framtíðarkonunni og sér Sigurlaug fyrir sér að hún starfi neðansjávar við að byggja nýja borg. „Ég hugsaði frekar um náttúruna en geiminn eða eitthvað slíkt.“ Kjóllinn var saumaður undir

Ljósmynd/Hari

handleiðslu Ástu Vilhjálmsdóttur, textílkennara við skólann, og verkefnið var einnig unnið í samstarfi við félagsstarf aldraðra á Seltjarnarnesi.

Spennt fyrir því að hanna og sauma

Við framleiðslu kjólsins var ákveðið að notast við hör, þar sem ekki er hægt að sauma úr grasi, ennþá. „Hörið er frekar líkt grasi og það gekk vel að sauma kjólinn,“ segir Sigurlaug. Hún hannaði einnig skó sem passa við kjólinn. „Þeir eru þykkbotna og með bandi yfir ristina og hugmyndin er að skreyta það með blómum.“ Hægt verður að berja kjólinn

augum í Gallerí Gróttu um helgina og í dag, föstudag, verður Sigurlaug sýningarstjóri með leiðsögn um sýninguna. Sigurlaug, hönnuður kjólsins, segir þetta verkefni hafa verið afar skemmtilegt og öðruvísi. „Textíl- og myndmenntastarfið í skólanum er mjög öflugt og mér finnst mjög gaman í þeim tímum. Það getur því vel verið að ég muni hanna og sauma meira í framtíðinni,“ segir hönnuðurinn Sigurlaug. Dagskrá Menningarhátíðar Seltjarnarness í heild sinni er hægt að nálgast á heimasíðu bæjarins, seltjarnarnes.is. Erla María Markúsdóttir erlamaria@frettatiminn.is

KOMDU OG NJÓTTU MEÐ OKKUR! Tapasbarinn er 15 ára og þér er boðið í afmælisveislu mánudaginn 19. og þriðjudaginn 20. október

veitingar á afmælisverði 10 vinsælustu tapasréttirnir

590 kr./stk.

• Marineraðar lambalundir með lakkríssósu • Bleykja með hægelduðu papriku salsa • Steiktur saltfiskur með sætri kartöflumús • Hvítlauksbakaðir humarhalar • Marineðar kjúklingalundir með alioli • Serrano með melónu og piparrót • Grillaðar lambalundir Samfaina með myntusósu • Spænsk eggjakaka með lauk og kartöflum • Beikonvafin hörpuskel og döðlur með sætri chilli sósu • Nautalund í Borgunion sveppasósu

AFMÆLISleikur Í tilefni tímamótanna langar okkur að gleðja heppna viðskiptavini. Fylltu út þátttökuseðil á tapas.is og þú gætir unnið veglega vinninga t.d. ferð fyrir tvo til Tenerife á Spáni í tólf daga - að verðmæti 455.582 kr. Vinningar verða dregnir út 22. október 2015.

tapasbarinn – hinn eini sanni í 15 ár

... og allir fá ljúffenga og margrómaða súkkulaðiköku Tapasbarsins í eftirrétt.

Codorníu Cava-glas Peroni, 330 ml Campo Viejo, léttvínsglas

490 kr./stk. 590 kr./stk. 690 kr./stk.

BORÐAPANTANIR Í SÍMA 551 2344

RESTAURANT- BAR Vesturgötu 3B | 101 Reykjavík Sími 551 2344 | www.tapas.is


AFNEMUM VIRÐISAUKASKATT* AF RAFTÆKJUM DAGANA 15.-19. OKTÓBER

EINNIG FRÁBÆR SÉRTILBOÐ! SÉRTILBOÐ

LG 43" FHD LED TV

74.995

Módelnr. 43LF540 Upplausn: 1920 x1080p punktar 300Hz PMI (Picture Master Index) Triple XD Engine Dynamic Color Correction Real Cinema 24p Innbyggður Gervihnattamóttakari 1 x USB tengi sem styðja AVI, MKV, H264, MPEG1/2/4 og aðra videostaðla 10W Virtual Surround Plus Surround hljóðkerfi 2 HDMI tengi, Scart, Component & heyrnatólstengi & CI rauf USB upptökumöguleiki Orkuflokkur A++ Orkunotkun: 53 kWh/ári Mál í cm (BxHxD): 97,1 x 57,5 (með standi 62,4) x 6 Þyngd: 9,3 kg (9,8 kg með standi)

verð áður 99.995

Allt úrval fæst í Smáralind, Garðabæ og Kringlunni. Minna í öðrum verslunum. Gildir til 19.10 á meðan birgðir endast.

ekki er taxfree á sértilboðum

Philips Orkusparandi ryksuga

SÉRTILBOÐ

13.995

verð áður 19.995

ekki er taxfree á sértilboðum

Módelnr. FC8322 Orkusparandi ryksuga 750w mótor 3in1 TriActive+ ryksuguhaus Tvískipt málmskaft 5m snúra (8m vinnuradíus) 2 fylgihlutir Notar S-Bag ryksugupoka (PHS-FC8021) Tekur 3L af ryki

Philips Soundbar Bluetooth Módelnr. HTL3140B 4200W SoundBar Heimabíókerfi 80w RMS Soundbar Hátalari 120 W Þráðlaus Bassahátalari Dolby Digital Bluetooth þráðlaus tenging með NFC Virtual Surround Sound Hægt að festa á vegg Mál í cm (BxHxD) : 84,3 x 5,2 x 6

SÉRTILBOÐ

35.995

verð áður 49.995

ekki er taxfree á sértilboðum *Að sjálfsögðu fær ríkissjóður 24% virðisaukaskatt af þessari sölu. Verðlækkunin 19,36% er alfarið á kostnað Hagkaups.


Blómaval

afmælishátíð í Skútuvogi AFMÆLISVÖNDUR Fallegir blómvendir á frábæru verði meðan birgðir endast

999 kr. KERTI OG LUKTIR

30% afsláttur

EA ORKID

0 1.49 90 1.9

HEILSUTORGIÐ Ráðgjöf og vörukynningar

20% afsláttur af öllum vörum

R TSERÍU U A R K S

20%

TUR AFSLÁT


45 ára

Tilboðin gilda í öllum verslunum Blómavals

AFMÆLISDAGSKRÁ LAUGARDAG Í SKÚTUVOGI 12:00-17:00 Heilsutorg Blómavals vörukynningar, ráðgjöf og 20% afsláttur af öllum vörum.

13:00-15:00 Afmæliskaffi Við gefum kaffi og súkkulaðitertu í Kaffi Garði. Börnin fá gefins barnaís.

14:30-15:00 Latibær skemmtun

Solla stirða og Íþróttaálfurinn mæta. Öll börn fá Blómavalsblöðru. Munið eftir að skoða fuglana í Blómavali!

R LATIBÆ TIR SKEMM M NU BÖRNU 0 3 KL. 14:

BÖRNIN FÁ ÍS 5 kl.13-1

ALLAR POTTAPLÖNTUR, KAKTUSAR OG ÞYKKBLÖÐUNGAR

25% afsláttur

ISAFMÆL Í A K A K ARÐI KAFFI G

5 kl.13-1

Komdu með börnin og skoðaðu fuglana í Fuglalandi Blómavals Skútuvogi


36

viðtal

Helgin 16.-18. október 2015

Getum lært margt af sögunni

Vín drukkið í garðinum framan við Framnes, íbúðarhús veiðistjóra hvalstöðvarinnar í Dýrafirði í ágúst 1902. Hannes Hafstein, sýslumaður og alþingismaður, er fremst til hægri með hatt á höfði.

Smári Geirsson þjóðfélagsfræðingur hefur frá því hann var drengur í Neskaupstað haft brennandi áhuga á sögu hvalveiða við Ísland. Fyrir fimm árum ákvað hann að leggjast í gerð bókarinnar sem nú hefur litið dagsins ljós, Stórhvalaveiðar við Ísland til 1915. Stór hluti bókarinnar byggir á dagbókum, sendibréfum, ljósmyndum og öðrum persónulegum gögnum fólks sem upplifði lífið við hvalstöðvarnar, sem voru alls 13 á landinu þegar mest var. Smári segir margt hægt af læra af sögunni og gaman sé að bera heitar umræður um bann við hvalveiðum árið 1913 við umræður dagsins í dag.

Þ

að hefur alltaf blundað í mér áhugi á sögu hvalveiða við Ísland,“ segir Smári Geirsson sem hefur nú gefið út bók um stórhvalaveiðar við Ísland, frá landnámi og þar til þær voru bannaðar árið 1915. „Þegar ég var lítill strákur í Neskaupstað þótti mér afskaplega spennandi að fara til Hellisfjarðar og Mjóafjarðar þar sem hægt var að sjá leifar hvalstöðva. Þetta þótti mér mjög áhugavert og ég spurði fólk mikið út í þetta, hvernig þetta hefði nú verið í gamla daga. En ég fékk ekki mörg svör því fólk vissi ótrúlega lítið. Ég man líka þegar ég kynntist hvalveiðimönnum sem höfðu farið til Afríku að veiða og það var nú ekki til að draga úr forvitninni. Ég byrjaði því að kynna mér þessa sögu fyrir mörgum áratugum en hef verið að vinna að þessari bók síðastliðin fimm ár,“ segir Smári.

byggðist voru stundaðar hvalveiðar við Noregsstrendur og þeir hafa auðvitað flutt þekkinguna og tæknina með sér þaðan. Helstu heimildirnar um þessar veiðar eru frá Vestfjörðum, þá aðallega úr Arnarfirði en Arnfirðingar voru lengi álitnir mestu hvalaveiðimenn Íslendinga. Baskar komu svo hingað á 17. öld og settu upp hvalstöðvar, voru mjög stórtækir og höfðu töluverð samskipti við Íslendinga, eins og basknesk/íslensk orðasöfn frá þeim tíma eru vitnisburður um. Vera Baskanna hér er þekkt, ekki síst vegna víganna 1615. Minna þekkt er þó vera Hollendinga hér, en fornleifarannsóknir benda til þess að Hollendingar hafi sett upp hvalstöð á Strákatanga í Steingrímsfirði,“ segir Smári.

Arnfirðingar voru lengi helstu hvalveiðimenn Íslands

„Árið 1863 hefst svo nýtt tímabil, þegar Bandaríkjamenn koma til landsins. Bandaríkjamenn reistu fyrstu vélvæddu hvalstöð í heimi á Seyðisfirði eystra og stunduðu hér tilraunaveiðar á reyðarhval, sem er mun öflugri, sterkari og erfiðari viðureignar en sléttbakur og búrhvalur. En ekki nóg með það heldur eru þeir þannig gerðir að þegar þeir drepast þá fljóta þeir ekki heldur sökkva. Þannig að í þessar tilraunaveiðar Bandaríkjamanna, og síðar Dana og Hollendinga, þurfti miklu flóknari og betri búnað en áður var notaður.“ „Viðamesta tímabilið í hvalveiðisögunni er norska tímabilið, sem hefst 1883 og lýkur ekki fyrr en

Í bókinni rekur Smári sögu veiðanna og er meginumfjöllunin um veiðar erlendra manna, komu Baskanna, tilraunaveiðar Bandaríkjamanna, Hollendinga og Dana, og um veiðar Norðmanna sem var viðamesta tímabilið. Bókin fjallar líka um daglegt líf fólks í hvalstöðvunum og lagði Smári mikla vinnu í að finna persónulegar heimildir á borð við bréfasöfn, endurminningaskrif, dagbækur og ljósmyndir, sem síðari hluti bókarinnar byggir á. „Íslendingar hafa veitt hval frá upphafi byggðar í landinu. Það er vitað að á þeim tíma sem Ísland

Norðmenn veiddu yfir 1300 hvali á einu ári

Hvalur skorinn á Vestfjörðum. Teikning sem birtist í Illustreret Tidende.

Smári Geirsson þjóðfélagsfræðingur segir margt hægt af læra af sögunni og gaman sé að bera heitar umræður um bann við hvalveiðum árið 1913 við umræður dagsins í dag.

Málverk frá 17. öld sem sýnir hvalveiðar í norðurhöfum. Listamaðurinn er Hollendingurinn Abraham Storck og virðist hann leggja áherslu á að gera aðstæður hvalveiðimanna sem ævintýralegastar.

hvalveiðar eru bannaðar árið 1915. Fyrsta norska hvalstöðin er reist í Álftafirði við Ísafjarðardjúp en þær urðu alls átta fyrir vestan þegar þær voru flestar og fimm fyrir austan. Þetta hafði gríðarleg áhrif því þarna sáu menn vélvædda framleiðslustarfsemi í fyrsta sinn. Þegar umsvifin voru hvað mest voru héðan gerðir út 32 hvalveiðibátar og mesta veiðiárið, árið 1902, þá voru veiddir yfir 1300 hvalir við landið. Þetta skipti gríðarlega miklu máli fyrir íslenskt samfélag en það var auðvitað umdeilt í samfélaginu hvernig ætti að skattleggja þessa starfsemi,“ segir Smári.

Heitar umræður um bann við hvalveiðum

Undanfari þess að hvalveiðar voru bannaðar við Ísland voru mjög heitar umræður sem Smári segir líkar þeim sem eigi sér stað í dag þó þær fari auðvitað fram á allt öðrum forsendum. Lögin um hvalveiðibannið voru samþykkt á Alþingi árið 1913, fyrst og fremst á forsendum hvalrekstrarkenningarinnar. „Menn trúðu því að hvalurinn gegndi því hlutverki að reka torfufisk upp að landinu og inn í flóa og firði. Hér var auðvitað mest talað um síld og menn vissu það að síldinni fylgdi

Búrhvalur á flenisplani hvalstöðvarinnar í Hamarsvík á vertíðinni 1906. Uppi á hvalnum standa Mims, dóttir Bergs veiðistjóra, og íslenskir vinir hennar sem heita Gísli og Bjössi.

þorskurinn. Þannig að forsendur fyrir því að menn gætu veitt síld og þorsk á innfjarðamiðum var sú að hvalir væru til staðar til að reka síldina að landinu. Átrúnaðurinn á þessa kenningu var mjög sterkur og þegar upp kom aflabrestur þá var hvalveiðimönnunum kennt um. Hér voru samt líka menn, eins og fiskifræðingurinn Bjarni Sæmundsson, sem höfnuðu hvalrekstarkenningunni en þá voru þeir dæmdir á móti og umræðurnar voru mjög miklar og heitar. Við getum lært svo mikið af sögunni og þessari umræðu, sérstaklega ef við berum hana saman við umræðu nútímans, um það hvort það eigi að sýna hvalinn í hafinu eða veiða hann og nýta að einhverju leyti.“ Getur þetta tvennt farið saman? „Já, ég held það nú. En þá verða menn auðvitað að geta rætt saman og skipulagt sig vel. Ég held að það eigi að vera hægt ef menn láta af allri ofsatrú í sambandi við þessi mál, tilfinningarnar mega ekki verða skynseminni yfirsterkari. Og nú gera menn sér fullkomlega grein fyrir því að allar veiðar þurfa að vera sjálfbærar.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is

GOUDA STERKUR KRÖFTUGUR Íslenskur Gouda-ostur hefur verið á boðstólum á Íslandi frá árinu 1961. Fyrirmynd ostsins er hinn frægi Gouda, frá samnefndum bæ í suðurhluta Hollands. Gouda Sterkur er lageraður í sex mánuði. Mjúkur, bragðmikill og þroskaður ostur með skörpu bragði, sveppatónum, kryddkeimi og langvarandi eftirbragði. Hentar við flest öll tækifæri, hvort sem er á ostabakkann eða til að setja punktinn yfir i-ið í matargerðinni.

www.odalsostar.is


AMERICAN STYLE PIZZA UPSIDE DOWN PIZZA 1 stk. Wewalka amerískt pizzudeig 2 bollar rifinn mozzarellaostur ½ stk gul paprika (skorin í ræmur) ½ stk græn paprik (skorin í ræmur) ½ stk rauðlaukur (skorinn í ræmur) 250 gr nautahakk ½ bréf pepperoni 1 bolli pizzasósa (sjá uppskrift) ½ bolli rifinn parmesanostur

Pizzasósa

2 msk smjör ½ stk rauðlaukur (smátt saxaður) 2 stk hvítlauksrif (smátt söxuð) ½ msk salt 1 msk oreganó ½ msk chiliflögur sykur á hnífsoddi 2 bollar tómatapassata eða maukaðir tómatar Bræðið smjörið í potti og glærið laukinn í smástund. Bætið hvítlauk og kryddum saman við og steikið áfram í 2-3 mínútur. Bætið þá tómötunum saman við og látið malla á lægsta hita í a.m.k. 20-30 mínútur. Hrærið af og til í pottinum.

Ferskt

Pizzan

Hitið ofninn í 220°C. Steikið papriku og rauðlauksstrimla á háum hita í nokkrar mínútur. Kryddið með salti, pipar og oreganó. Takið af pönnunni og steikið hakkið þar til það er gegnsteikt. Saltið og piprið. Smyrjið pottpönnu (28 cm) að innan og setjið deigið ofan í. Látið það ná vel upp á hliðarnar. Dreifið ostinum jafnt yfir botninn. Þar ofan á kemur grænmetið, síðan pepperónisneiðar og hakkið kemur efst. Þá er pizzasósunni hellt yfir allt saman og parmesanosti stráð yfir. Bakað í 220°C heitum ofninum í ca 10-15 mínútur eða þar til botninn er fallega brúnn.

349

kr/stk

WEWALKA

Verð áður 435.-

American Style Pizzadeig

Gildir til 18. október á meðan birgðir endast.

Nýtt

Wise Cheez Doodles Made With Real Cheese

Nýtt

Kevita lífrænir drykkir Sparkling Probiotic drykkur

Betty Crocker

Nýjar tegundir á USA dögum

Nýtt

Mamma Chia

Kældur drykkur með chiafræjum

Snack Pack Pudding Súkkulaðibúðingur

Lender´s beyglur

America´s Favorite Bagel

Nýtt

Oreo Golden

Nýjasta Oreo kexið

Amerískt sælgæti Úrval til að gleðjast yfir


38

viðtal

Helgin 16.-18. október 2015

Einu sinni var ... 53 ævintýri Grimmsbræðra í líflegri endursögn Philps Pullman og frábærri þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur.

Halldór Guðmundsson segir Mamúsku alltaf vera með sér. Ljósmynd/Hari

Mamúska verður alltaf með mér

Mamúska – Sagan um mína pólsku ömmu eftir Halldór Guðmundsson er ein eftirtektarverðasta bókin í flóðinu í ár. Þar rekur Halldór sögu pólskrar konu sem hann kynntist á bókamessu í Frankfurt og hafði djúpstæð áhrif á hann, enda bæði saga konunnar og persónuleiki ómótstæðilegt að hans sögn.

M

SíGi l d SAGnA l iS t

w w w. f o rl a g i d . i s | B ó k a b ú ð Fo rl a g s i n s | F i s k i s l ó ð 3 9

ast þess að Halldór heimsækti sig amúska – Sagan prívat þegar hann var í Frankfurt. um mína pólsku Þá bauð hún í mat í íbúð sinni á ömmu er óvenjuefri hæð veitingahússins og samleg ævisaga þar kvæmin þar voru ekki síður fjörug sem Halldór en þau á neðri hæðinni. Meðal Guðmundsson rekur sögu hinnar þess sem Halldóri er minnistætt úr pólsku Marianne Kowalew sem þeim samkvæmum eru slavneskir hann kynntist í Frankfurt þegar söngvar sem ollu því að hann fór að hún var rúmlega sjötug en hann velta fyrir sér fortíð Mamúsku. tæplega þrítugur. Upphaflega skrif„Gátan er; hvaðan kemur aði hann bók um hana á þýsku og þessi heimur? Frankfurt er mjög hún kom út í Þýskalandi árið 2010, jarðbundin, þetta er peningaen þá var Mamúska enn á lífi. Ísborgin í Þýskalandi, þar er enginn lenska gerðin er mun fyllri og snýst súbkúltúr sem tekur því að tala ekki síst um þeirra samband, bæði um og maður skilur ekki hvaðan sem höfundar og viðfangsefnis og náinna vina. En hvernig varð sá vin- þessi heimur sem við kynntumst á Scarlet Pimpernel er sprottinn. Maskapur til? Hvað dró þennan unga múska sjálf var önnur ráðgáta og mann frá Íslandi að þessari öldruðu þegar maður fór að kynnast henni konu sem svo sannarlega ekki var allra? „Þetta byrjaði allt einhvern tíma þegar við vorum á bókamessunni í Frankfurt og einhver benti okkur á að við yrðum að borða á Scarlet Pimpernel, sem þá var einn af þessum heimulega þekktu stöðum. Ég hringi til að panta borð og í símann svarar skræk rödd sem segir þegar ég spyr hvort hún eigi Halldór og Mamúska á góðri stundu. laust borð: „Fyrir mann með þína rödd, hvenær sem er.“ betur sá maður að hún tilheyrði Mér fannst þetta skrítið svar og a.m.k. tveimur heimum. Hún hafði lofa góðu en við mættum og það búið í Vilnius á millistríðsárunum var dálítið eins og að ganga inn í þar sem ríkti nokkurs konar fyrir annan heim. Bókasýningar eru hruns ástand, eins og við þekkjum yndislegar, en þær eru líka bara það hér heima, efri stéttirnar lifðu vörusýningar, fólk er að kynna sína hátt, skruppu í helgarferðir til vöru og selja sig. Allt í einu vorum Mónakó til að djamma og keyrðu við komnir úr því umhverfi niður um á sportbílum. Inn í þennan heim í einhvern kjallara þar sem allt kemst Mamúska með því að krækja var vaðandi í þungum teppum og í krónprins verksmiðjunnar sem helgimyndum og svo kom þessi aðhún vann hjá en skömmu síðar er sópsmikla kona með vefjarhött sem þetta hrunið og þau eru blásnauðir skipaði okkur að setjast og byrjaði flóttamenn frá stríðshrjáðu landi.“ að hrúga brauði og vodka á borðið Saga Mamúsku var þó enn fyrir framan okkur. Það var enginn skrautlegri en það, hún var fædd í matseðill, Mamúska stjórnaði öllu rússneska keisaradæminu og ólst sem þarna fór fram og tók algjörupp sem bláfátæk bóndadóttir í litlu lega yfir sviðið. Við nutum þess þorpi og strauk að heiman sautján fram í fingurgóma og heimsóknir ára gömul til að freista gæfunnar á Scarlet Pimpernel urðu upp úr í Vilníus. Þar vann hún fyrst sem þessu fastur liður í heimsóknum þjónustustúlka hjá greifa, en síðar okkar á bókamessuna.“ sem verksmiðjustúlka í verksmiðju fyrrnefnds krónprins. Leiðin að Ómótstæðilegt söguefni hjarta hans var ekki greið, hann var í tygjum við ungfrú Evrópu, en Árin liðu og vináttan þróaðist og Mamúska hafði sigur og þau urðu þar kom að Mamúska fór að krefj-

ástfangin þrátt fyrir andstöðu fjölskyldu hans. Eftir að þau eru komin til Frankfurt tókst honum að koma undir sig fótunum og efnast aftur en nokkrum mánuðum eftir að sonur þeirra fæðist deyr eiginmaðurinn úr lungnabólgu og Mamúska þarf að byrja á botninum einu sinni enn. Halldór segir þetta söguefni einfaldlega hafa verið of gott til að standast það. „Ég er alinn upp í Þýskalandi og hef alltaf haft brennandi áhuga á sögu Mið-Evrópu og öllum þeim hræringum sem þar urðu á síðustu öld. Saga Mamúsku er að mörgu leyti dæmigerð fyrir þær og þegar ofan á bættist þessi svakalega sterki persónuleiki þá varð ekki aftur snúið, ég fékk leyfi hjá Mamúsku til að skrifa sögu hennar og fór að grúska í gömlum skjölum í kjallara sonar hennar. Svo langaði mig reyndar líka til að skrifa esseyju um ómöguleika þess að skrifa ævisögu yfirleitt. Mamúska vildi alfarið ráða því hvaða mynd birtist af henni í bókinni og brást hin versta við þegar ég fór að grúska og spyrjast fyrir um hana annars staðar. Þannig erum við bara, við búum okkur til sögu um okkur sjálf sem við getum lifað með og viljum hafa fyrir sanna. Mér fannst hrífandi að skrifa um konu sem átti svona merkilega ævi og lýsa því hvernig það er að nálgast hana. Hún var að verða hundrað ára og í aðra röndina alveg skítsama hvað fólki fannst um hana en samt vildi hún ráða því hvaða sögu það fengi að lesa.“

Eins og suðrænt ástarsamband

Þrátt fyrir að saga Mamúsku sé sterk og ótrúleg og teymi lesandann með sér, þá er það þó samband hins íslenska skrásetjara og þessa pólska náttúruafls sem hrífur mann mest við lestur bókarinnar. Þau eru eins ólík og dagur og nótt og Halldór veit aldrei hverju hann á von á þegar hann heimsækir hana. Tóku þessu samskipti ekki á á köflum? „Jú, jú, en það er auðvitað það sem þetta er um. Allir ævisagnaritarar þurfa að skapa tvær persónur; persónuna sem þú ert að skrifa um – það getur enginn sagt frá


AFSLÁTTARDAGAR 15. OKTÓBER – 22. OKTÓBER

Þetta var að sumu leyti eins og suðrænt ástarsamband. Það var mikill tilfinningahiti í Mamúsku og skaphöfn hennar var eins langt frá skaphöfn skrifstofumanns hjá íslenskri bókaútgáfu og hægt er að komast. öllu sem hent hefur manneskju á heilli ævi – og svo búa til mynd af sjálfum þér, skrásetjaranum, og síðan þarftu að leiða þessar tvær persónur á sviðið. Svo vildi ég í þessu tilviki lýsa hinni mjög svo sérstöku vináttu sem myndast milli þessara tveggja ólíku persóna.“ Ein af myndunum í bókinni er af póstkorti sem Mamúska sendi Halldóri frá Grikklandi þar sem hún veinar og kveinar yfir því að heyra ekki frá honum, eins og ástsjúk unglingsstúlka. Var ekkert erfitt að koma til móts við þessar miklu kröfur um athygli? „Jú, þetta var að sumu leyti eins og suðrænt ástarsamband. Það var mikill tilfinningahiti í Mamúsku og skaphöfn hennar var eins langt frá skaphöfn skrifstofumanns hjá íslenskri bókaútgáfu og hægt er að komast, en ég hafði mjög gott af að kynnast henni. Hún var margir persónuleikar, átti til bæði óskaplega góðar hliðar og líka vondar – eins og við öll – en hún var bara svo stór í sniðum. Margt sem hún sagði og gerði var mjög ýkt og auðvitað var það hluti af því sem maður í sínum skandínavíska hvunndagsleika heillaðist af.“ Mamúska ítrekar margoft í bókinni að hún sé norn, hún hefur ekkert vitjað þín eftir að íslenska útgáfa bókarinnar kom út með öllum þessum viðbótum um það sem hún vildi ekki hafa með? „Nei, ég hef nú svolítið verið að bíða eftir því. Hún sagði alltaf að hún væri göldrótt og bannaði syni sínum að hrófla við nokkru í íbúðinni sinni í eitt ár eftir að hún dæi því andi hennar þyrfti að vera þar. Ég get nú ekki gert mér upp trú á slíku en hins vegar er hún auðvitað alltaf með mér í ákveðnum skilningi. Verður það örugglega þangað til ég verð sjálfur hundrað ára og held veislu á götum úti, eins og hún ætlaði að gera á sínu aldarafmæli.“ Friðrika Benónýsdóttir

- 20%

ÖLL SÖFNUNAR STELL - GLÖS HNÍFAPÖR

- 15%

POSTULÍNSLAMPAR -10-20%

TARÍNUR M/HITARA & AUSU FRÁ KR.11.595

MIKIÐ ÚRVAL AF VÖRUM Á % ALLT AÐ AFSLÆTTI

50

SWAROVSKI -15%

ENJOY HITAFÖT -20%

HNÍFAPARATÖSKUR F/12 M/FYLGIH. FRÁ KR.24.995

SÓSUSKÁL M/HITARA & AUSU KR.7.995

IVV METROPOLIS -15%

SELTMANN BOLLAR -15%

OPNUNARTÍMI 15. – 22. OKTÓBER MÁN – FÖS KL.11:00 – 18:00 LAUGARDAG KL.11:00 – 16:00 SUNNUDAG KL.12:00 – 16:00 ÞAÐ ER STUTT TIL JÓLA NÝTTU TÆKIFÆRIÐ

fridrika@frettatiminn.is

GOOGL CHROMEC E

AST2 Breyttu sjónv a rp inu í snjallsjónvarp m Þú stjórnar sneð Chromecast 2! með hvaða snjallsjónvarpinu þínu jalltæki sem e r ;)

4 BLS BÆ

KLINGUR

STÚTFULLUR ÖLLUM HEITUS AF TU TÖLVUGRÆJUNUM

9.990

SMELLT Á KÖRFUNU A NETBÆKLIN GU RÁ WWW.TOL MEÐ GAGNVUTEK.IS VIRKUM KÖRFUHNAP P

Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is


STÆRSTA ÆVINTÝRI ÁRSINS!

40

viðtal

Helgin 16.-18. október 2015

„Sem arkitekt og mikill áhugamaður um gömul hús fer ég inn í allar kirkjur sem ég keyri fram hjá. Ætli mín uppáhaldskirkja úti á landi sé ekki Knappstaðakirkja í Fljótunum, en ég kom að uppgerð hennar á sínum tíma,“ segir Þorsteinn Gunnarsson. Ljósmynd/Hari

Þykir afskaplega vænt um Hólakirkju Þorsteinn Gunnarsson arkitekt og leikari hefur unnið við uppbyggingu fjölda kirkna vítt og breytt um landið á löngum ferli auk þess að hafa ritstýrt metnaðarfullri ritröð um allar friðaðar kirkjur á Íslandi. Elsta kirkja landsins, Hólakirkja, á þó sérstakan sess í hjarta hans og hefur hann nú gefið út sýna þriðju bók um Hólastað og byggingar hans, Hóladómkirkjur til forna.

F

SJÓRÆNINGJAR · GALDRAMENN SKRÍMSLI · VÖLUNDARHÚS LAGARFLJÓTSORMURINN

w w w. f o rl a g i d . i s | B ó k a b ú ð Fo rl a g s i n s | F i s k i s l ó ð 3 9

Bókin varpar nýju ljósi á Jónskirkju, Péturskirkju og Halldórukirkju, allt viðarkirkjur sem stóðu á Hólum áður en steinkirkjan var byggð, og er hún full af myndum og teikningum sem margar hverjar eru nýjar og allar teiknaðar af Þorsteini.

Fyrsta kirkjan gæti verið að ítalskri yrstu bókina skrifaði ég með fyrirmynd Kristjáni Eldjárn,“ segir Þorsteinn Gunnarsson, arkitekt og leikari, En hvaðan kom fyrirmyndin að kirkjunum? sem hefur nú gefið út sína þriðju bók um „Já, það er nú það. Hún Guðbjörg kirkjustaðinn Hóla í Hjaltadal. „Sú bók var Kristjánsdóttir listfræðingur setti fram þá um Hóladómkirkju og kom til í framhaldi skemmtilegu tilgátu að hugsanlega hefði af vinnu minni við endurgerð kirkjunnar. Jón Ögmundsson, þegar hann fór utan Svo fékk ég það verkefni að til Lundar árið 1106, fengið Hól a k ir k jur endurgera Auðunarstofu sem teikningu af Hóladómkirkju til For na var byggð árið 1316 á Hólum en sem hann hugðist þá reisa. Í bókinni um Hólavar rifin snemma á 19. öld, sem Þetta vor sem hann er þarna er kirkjur til forna varð svo aftur til þess að ég hafin bygging á Lundardómskrifaði bók um Auðunarstofu kirkju, sem stendur þar enn, varpar Þorsteinn þegar hún var reist. Í öllum en við þá kirkju voru fengnir nýju ljósi á íslenskar mínum pælingum um Hóladómhandverksmenn og arkitekt miðaldadómkirkjur kirkju í gegnum árin þá fannst frá Norður-Ítalíu. Mér fannst og fyllir í eyður í mér vera til staðar þó nokkrar þessi hugmynd svo heillandi húsagerðarsögu eyður í sambandi við eldri kirkjað ég ákvað að láta eins og ég landsmanna. Sagt urnar sem þyrfti að fylla inn í. væri uppi árið 1106 og teiknaði er frá timburSvo árið 2013, í tilefni af 250 ára upp kirkju eftir Jón Ögmundsdómkirkjunum vígsluafmæli steinkirkjunnar, son á þessum forsendum, sem fjórum, sem stóðu var ég beðinn, af Hólanefnd, að er í bókinni. Auðvitað er þetta á Hólum í Hjaltadal setja upp sýningu um kirkjumín hugsmíð sem ég set fram í áður en núverandi staðinn með honum Goddi. Út bókinni, en út frá hennar kennsteinkirkja var frá því kom upp sú hugmynd ingum og líka út frá lýsingum af byggð 1757-1763, að gera eldri kirkjunum betri Jónskirkju úr Sturlungu og því Jónskirkju, sem reist skil og ég hef unnið að þessu sem Arngrímur lærði segir um var upp úr 1106, síðan.“ stærð hennar.“

Bestu smiðir landsins byggðu kirkjurnar

Jörundarkirkju, reist um 1280, Péturskirkju 1395 og Halldórukirkju 1625-1627. Þorsteinn hefur auk þess ritstýrt safni um friðaðar kirkjur frá því hann var forstöðumaður Minjaverndar. Nýlega kom út 25. bindi ritraðar um friðaðar kirkjur hér á landi en að verkinu standa Minjastofnun Íslands, Þjóðminjasafn Íslands og Biskupsstofa.

Bókin varpar nýju ljósi á Jónskirkju, Péturskirkju og Halldórukirkju, allt viðarkirkjur sem stóðu á Hólum áður en steinkirkjan var byggð, og er hún full af myndum og teikningum sem margar hverjar eru nýjar og allar teiknaðar af Þorsteini. „Þegar steinkirkjan var reist kom hingað steinsmiður frá Danmörku sem reisti hana og skrifaði mjög nákvæmar skýrslur til stjórnarráðsins í Danmörku um alla vinnuna. Þær eru mjög athyglisverðar því hvergi hefur verið gerð jafn nákvæm vinnulýsing á verkstað á Norðurlöndum frá þessum tíma. En það voru íslenskir smiðir sem reistu timburkirkjurnar. Það var Jón Ögmundsson sem reisti fyrstu kirkjuna upp úr 1106 og þá fékk hann besta smið landsins til þess.“

Hólakirkja í uppáhaldi

Áttu þér einhverja uppáhaldskirkju? „Mér þykir orðið afskaplega vænt um Hólastað og Hóladómkirkja er mikil uppáhaldskirkja. Ég annaðist líka endurgerð Dómkirkjunnar í Reykjavík og þykir líka mjög vænt um hana, eins um Viðeyjarkirkju og Fríkirkjuna í Hafnarfirði sem ég hef líka komið að sem endurgerðararkitekt. Sem arkitekt og mikill áhugamaður um gömul hús fer ég inn í allar kirkjur sem ég keyri fram hjá. Ætli mín uppáhaldskirkja úti á landi sé ekki Knappstaðakirkja í Fljótunum, en ég kom að uppgerð hennar á sínum tíma. Hún er elsta timburkirkja á landinu, frá 1840.“

Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is


Leynist gjöfin handa starfsmönnum & viðskiptavinum hjá okkur? í bæklingnum okkar eru hugmyndir að gjöfum og pökkum á breiðu verðbili. Við sníðum pakka að þörfum hvers og eins, og bjóðum einnig upp á gjafabréf. Gjöfin kemur innpökkuð & afhent fyrir 15.desember Komdu við og fáðu eintak hjá okkur í Síðumúla 21 eða sendu okkur póst á snuran@snuran.is

FYRIRTÆKJAGJAFIR 2015

Mikið úrval af pökkum undir 10.000 kr

Snuran.is - Síðumúla 21 - sími 537 5101 - snuran@snuran.is


42

bækur

Helgin 16.-18. október 2015

Ekkert elsku mamma Spenna, hrollur, fantasía og furður eru einkennandi fyrir barnabækur vertíðarinnar.

Nú verða að koma við sögu yfirskilvitleg öfl, helst verður aðalhetjan að hafa ónáttúrulega eiginleika og algjört skilyrði er að galdrar og vænn skammtur af miðaldamyrkri fylgi með í kaupunum.

Gerður Kristný, Þórdís Gísladóttir og Hildur Knútsdóttir senda allar frá sér áhugaverðar barnabækur fyrir þessi jól.

M

unið þið þegar barnabækur voru sakleysislegar? Hrekkjóttir krakkar sem fundu upp á ýmsu í Ólátagörðum eða á Ævintýraeyjum og lentu í mesta lagi í útistöðum við nokkra bófa á stangli? Þeir dagar eru liðnir, bara svo þið vitið það. Nú verða að koma við sögu yfirskilvitleg öfl, helst verður aðalhetjan að hafa ónáttúrulega eiginleika og algjört skilyrði er að galdrar og vænn skammtur af miðaldamyrkri fylgi með í kaupunum. Bækur sem ekki bjóða upp á slíkt eiga bara ekki séns í baráttunni við tölvuleikina. Ógnin verður að vera við annað hvert fótmál annars er ekkert gaman. Þetta er reyndar töluverð einföldun en ef rennt er yfir innihaldslýsingar þeirra barnabóka sem út koma í þessari vertíð er nokkuð ljóst að venjulegt líf í venjulegum Vesturbæ eða Hafnarfirði er ekki málið. Fyrst ber fræga að telja verðlaunabók íslensku barnabókaverðlaunanna í ár, Arftakann

eftir Ragnheiði Eyjólfsdóttur, sem dómnefnd verðlaunanna segir „jafnast á við bestu furðusögur sem skrifaðar hafa verið á íslensku“, meira verður nú ekki krafist. Síðan koma þær hver af annarri og káputextar lofa furðum og hryllingi, æsispennu, plágum, drýslum og djöflum. Sem er auðvitað bara hið besta mál og nægir vonandi til að draga litlu tölvuleikjafíklana frá skjáum og að pappírnum. Meðal þeirra sem skrifa barnabók í ár eru Gerður Kristný, sem snúið hefur sér frá prinsessutralli og yfir í dúkku með óhugnanlega eiginleika, Hildur Knútsdóttir með trylli um plágu, Gunnar Theodór Eggertsson, sem skrifar um Drauga-Dísu og „sækir efnivið jafnt í þjóðararfinn og erlendar hrollvekjur“, bræðurnir Ævar Þór Benediktsson með framhald af Þinni eigin þjóðsögu, nema hvað nú er viðfangsefnið Þín eigin goðsaga, og Guðni Líndal Benediktsson, sem heldur áfram að skrifa

um ótrúleg ævintýri afa sem hann hóf að segja frá í verðlaunabókinni Leitin að Blóðey í fyrra. Þórdís Gísladóttir er, ef miðað er við fyrri bækurnar tvær, á öllu raunsærri nótum í þriðju bókinni um Randalín og Munda, en þó má þar einnig búast við óvæntum vendingum sé tekið mið af nafni bókarinnar; Randalín og Mundi og afturgöngurnar. Enginn skilji þó orð mín svo að það sé eitthvað neikvætt við furðusögur, fantasíur, hroll og spennu, síður en svo. Það eru alskemmtilegustu bækur sem maður les ef vel er að verki staðið og eins og sjá má á upptalningu höfundanna hér á undan má nokkuð treysta því að þeir bjóði lesendum sínum í spennandi ferðalög um furðuheima, hver með sínum hætti. Það verður engin lognmolla hjá lesendum frá átta til tólf ára þessi jólin. Friðrika Benónýsdóttir fridrika@frettatiminn.is


ENNEMM / SÍA / NM71324

Hollir, ristaðir tröllahafrar L RÓ

O

KA

K

L

HEI L K

VE

DU

RN

F RATREFJAR HA

KÓL E ST

E

SÓLSKIN BEINT Í HJARTASTAD-


44

viðhorf

Helgin 16.-18. október 2015

Einn gulur og sex glærir

V

HELGARPISTILL

✶✶✶✶ „Það er ekki oft sem ævintýrasögur koma mér á óvart, en Gunnari tókst það svo sannarlega hér.“

Haraldur Jónasson hari@ frettatiminn.is

Teikning/Hari

BHÓ / F rét ta b l a ð i ð (um S t e i n S k rí p i n )

Æsispennandi saga sem sækir efnivið jafnt í þjóðararfinn og erlendar hrollvekjur svo lesandinn er á nálum allt til söguloka. www.forlagid.is | Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39

Vinnunnar vegna er ég yfirleitt á heimilisbílnum sem þýðir líka að ég þarf yfirleitt að sinna dagvörukaupum fjölskyldunnar. Því verki sinni ég tiltölulega möglunarlaust enda finnast mér verslunarferðir síður en svo leiðinlegar. Þannig lagað. Í það minnsta á meðan ferðinni stendur. En ég er nískur. Ja, kannski ekki beinlínis nískur því ég eyði peningunum glaður í alls konar vitleysu og jafnvel meira en er innistæða fyrir. En ég er nískur á þann hátt að ég hef ekki gaman af því að því að eyða yfirdrættinum mínum í hvað sem er. Efst á þeim lista eru burðarpokar í verslunum. Venjulegir burðarpokar eru bein lífs míns og að enda góða verslunarferð á því að þurfa að kaupa fáránlega dýran draslpoka er mér ekki að skapi. Man hvað það sveið í budduna þegar byrjað var að rukka fyrir poka í Grundarkjöri seint á níunda áratugnum. Sá sviði breyttist þó snögglega yfir í skömm fyrir vandræðalegan for-ungling þegar mamma hans, sem sveið enn meira pokagjaldið, sendi drenginn með forljótan, risastóran, brúnleitan, margnota poka út í búð sem ég rogaðst með í gegnum hrúgu af vandræðaunglingum sem gerðu stólpagrín að mér, mömmudrengnum. Þarna hefur móðir mín nefnilega gert betur en ég. Ég man aldrei eftir að taka margnota poka með í búðina. Þó hef ég sankað að mér ábyggilega tíu mismunandi hippalegum pokum sem ég hef á víð og dreif bæði heima og í bílnum – en aldrei man ég eftir að taka þá með mér alla leið inn í verslunina. Ekki fyrr en kassatæknirinn spyr mig hvort ég vilji kaupa plastpoka. Þá man ég eftir hamppokunum úti í bíl og blóta hljóðlega í barm mér og reyni að komast upp með einn og aðeins einn poka sem ég troðfylli þangað til hann rifnar óumflýjanlega sem kostar það að ég þarf oftar en ekki að kaupa annan. Nota svo fimm, sex kreppupoka og skakklappast út úr búðinni með óbragð í munni. Færi svo hippapokana mína frá, svo höfrungadrepandi plastpokarnir mínir komist fyrir í skottinu. Ég reyndi á tímabili að færa mig yfir í kassana en þeir eru bara ekki alltaf í boði og það heillar mig ekki að fara tvær ferðir með kassa úr bílnum þegar heim er komið. En þegar út í bílinn er komið hættir verslunarferðin að vera verslunarferð og breytist í kapphlaup um að komast heim. En vandamálið er að ég er, auk þess að vera semi-nískur og þrátt fyrir

að vera dagsfarsprúður að jafnaði, alveg sérlega vegavondur maður. Jafnvel á góðum degi, þegar ég er ekki nýbúinn að kaupa plastpoka, er ég reiður og leiðinlegur í umferðinni. Sveigi milli akreina eins og unglingur og hangi í skottinu á gömlu fólki þegar það dirfist yfir á vinstri akrein. En núna, þegar grábölvaður Hjálmar Sveinsson og allir hans hippavinir í borgarstjórninni, eru búnir að standa fyrir þessu gengdarlausa einelti á okkur bílstjóra einkabílanna með því að þrengja götur og setja nokkra metra af hjólaköflum hingað og þangað um borgina, má ekkert út af bregða því eftir magninnkaup á pokum verð ég alveg tjúllaður undir stýri. Það þarf því að gaumgæfa sérstaklega hvaða leið er valin heim í Hlíðarnar svo ég bókstaflega nagi leðrið ekki af stýrinu af bræði. Hversu erfið heimleiðin er fer reyndar eftir því í hvaða búð var verslað og hversu mikið Hjálmar og félagar hafa sett mark sitt á nærumhverfið. Hafi ég til dæmis verið að kaupa tilbúinn kjúkling í Melabúðinni verð ég að forðast Hofsvallagötuna. Ég þræði mig því í gegnum Melana eins og drukkinn maður í ratleik, íbúum þar örugglega til mikillar ánægju, án þess svo mikið sem að sjá eitt fuglahús. Hafi ég svo lent í pokakaupum í Bónus í Þingholtunum legg ég ekki í að þvera Snorrabrautina því þá leitar hugurinn ósjálfrátt aftur til þeirrar sælutíðar þegar sú ágæta braut hentaði til aksturs bifreiða. Aftur keyri ég því upp og niður restina af hverfinu, snælduvitlaus eftir pokaútgjöldin. Yfirleitt blessast þetta þó án teljandi vandræða. En síðasta púslið í verslunarferðinni, þótt þar komi Hjálmar og kó ekki við sögu, er veðrið. Ef það er rigning og rok í kaupbæti, ofan á kannski þrjá nýkeypta burðarpoka, þá skal fólk hafa varann á og ef það sér mann með sturlunarglampa í augunum, hálfan út um gluggann á gráum Ford Focus í svigi á milli akreina, bölvandi gömlu fólki, með rifinn bút af Bónuspoka til áhrifaauka. Það er þó engin ástæða til að hringja á lögregluna. Þetta er væntanlega bara undirritaður á heimleið úr innkaupaferð. Þetta lagast allt um leið og kexpakkinn, sem vonandi komst með, kraminn ásamt öllum hinum vörunum í einum troðfullum gulum plastpoka – fyrir utan afganginn í glæru kreppupokunum sex, að sjálfsögðu.


Brandenburg

STUÐ FYRIR ORKUBOLTA 422 1000

orkusalan@orkusalan.is

orkusalan.is

Orkan er allt í kringum okkur og tekur á sig ýmsar myndir. Hún getur verið spennandi kappleikur eða öskur heima í stofu. Þess vegna styður Orkusalan við íþróttalíf um land allt. Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina okkar og tryggðu þér stanslaust stuð.

Finndu okkur á Facebook


46

bílar

Helgin 16.-18. október 2015

Fyrir baðherbergið

 ReynsluakstuR toyota land CRuiseR 150 toyota l a nd CRuiseR 150

Burstað stál og króm

3.190,- Gæðavara!

Verð: frá 8.820.000

3.190,-

tt úrval!

Eyðsla: frá 7,4 l/100

Go

Afl: upp í 281 din hö

2.690,1.990,-

3.790,1.590,-

CO2: frá 192 g/km Svipaðir bílar: Range Rover

2.590,-

Land Rover

5 lítrar

Discovery

margar stærðir og gerðir

Mitsubishi Pajero

Jeep Wrangler

1.590,-

2.990,-

1.390,-

1.490,-

Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ

Nissan Patrol

Draumur allra ferðalanga

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Ný og betrumbætt útgáfa af Toyota Land Cruiser 150, hinum sívinsæla „Íslandsbíl“, er með vél sem uppfyllir nýjustu mengunarstaðla og eyðir þar að auki 10% minna. Land Cruiser-inn er fyrir löngu búinn að sanna sig sem einhver besti ferðabíll sögunnar enda vandfundinn þægilegri ferðafélagi.

Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda MEÐ VIRÐINGU OG KÆRLEIK Í 66 ÁR

Útfarar- og lögfræðiþjónusta www.útför.is

Þ

að valtar engin yfir þig ef þú ert á Toyota Land Cruiser, svo mikið er víst. Þetta er stór bíll, risastór. Þetta er ekki aldrifsbíll sem reynir að vera hvorutveggja í senn, jeppi og bæjarbíll, heldur er þetta alvöru torfærujeppi sem kemst hvert á land sem er og meira en það. Hann kemst yfir fjöll og ár og örugglega jökla og spúandi eldfjöll líka. Og eyðimerkur, enda er Land Cruiserinn vinsælasti jeppinn í Sádi-Arabíu. Það er ekki skrítið að Íslendingar hafi tekið ástfóstri við þennan risajeppa, því hann getur tekist á við allar mögulegar íslenskar aðstæður og á sama tíma er gott að keyra hann í borginni. Þetta er ekki jeppi til að skjótast um í stórborgum, en hann er fínn í Reykjavík og kannski ekki skrítið að hann sé kallaður Íslandsbíllinn, meðal ákveðins hóps sem notar bílaslangur.

JEPPADEKK

Land Cruiserinn býður upp á ýmsar góðar öryggisvarnir sem staðalbúnað. DAC-kerfið sem stjórnar hraða niður brekkur, stöðugleikastýringu, blindsvæðaskynjara, viðvörunarkerfi við umferð að aftan og 7 loftpúða.

fyrir íslenskar aðstæður

Ný útgáfa eyðir 10% minna

Land Cruiser-inn er sá bíll sem Toyota hefur verið með hvað lengst í framleiðslu, sleitulaust síðan 1951, en það er helst að frétta að endurbætt útgáfa sem nú er hægt að nálgast á Íslandi er með 2,8 l vél sem uppfyllir nýja mengunarstaðalinn, Euro 6. Þessa endurbætta útgáfa eyðir auk þess 10% minna og er með 6 þrepa sjálfskiptingu. Bíllinn er um sekúndu lengur í 100 km/ klst en eldri útgáfan en á móti kemur að nýja vélin gefur meira tog en sú gamla. Hönnuðir bjóða ekki upp á neinar útlitsbreytingar að þessu sinni svo bíllinn heldur sínu ágæta útliti.

Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | 540 4900 | www.arctictrucks.is

Gott útsýni úr öllum sætum

Þar sem bíllinn er stór er hann vitaskuld líka þungur en það er samt

ekkert sem íþyngir við keyrslu þessarar lúxuskerru. Hann er mjúkur og einstaklega þægilegur og hreinlega hrópar á að farið sé með hann út fyrir borgarmörkin í ferðalag um fjöll og firnindi. Það er óhætt að segja að þægilegri ferðabíll sé vandfundinn. Hann er ekki bara þægilegur í upphituðum rafstýrðum fjöldastillingar leðursætunum þar sem útsýnið er með besta móti heldur er hann alveg jafn þægilegur og með alveg jafn gott útsýni aftur í, sem er hreint ekki gefið. Farangursrýmið er jafn stórt og bíllinn gefur til kynna utan frá og er auk þess þægilega aðgengilegt að innan jafnt sem utan og kallar hreinlega á að vera fyllt af útilegudóti áður en haldið er á vit ævintýranna. Þessi bíll hlýtur að vera draumur allra ævintýraþyrstra ferðalanga. -hh


1 HRINGUR + KÓK OG ANNAR HRINGUR FRÍTT

599 KR.


48

jólahlaðborð

Helgin 16.-18. október 2015

Jólahlaðborð fastur liður í undirbúningi jólanna J Epli, appelsínur og jól Langt fram á 20. öldina var það bara á jólunum að hægt var að fá ávexti þar sem þeir voru innfluttir og komu til landsins um jólaleytið. Enn eru margir sem minnast þess að hafa fengið epli eða appelsínur um jólin og þótt algert lostæti. Með árunum hafa málin þróast í þá átt að nú er hægt að nálgast nánast hvaða matartegund sem er á hvaða árstíma sem er og er því ekki nema eðlilegt að menn hafa það í jólamatinn sem þeim finnst best. Í dag tengja þó margir aðventuna við mandarínur, þær eru afar bragðgóðar á þessum árstíma og tengja dv_augl_halfsida_bjollur.pdf margir hinn eina sanna jólailm við mandarínur og negulnagla.

ólahátíðin hefur löngum verið mikil matarhátíð þar sem menn belgja sig út af góðum mat og hefur kjötneysla verið sérstaklega áberandi hér á landi á þessum árstíma. Í seinni tíð hefur það reyndar þróast svo að það er ekki aðeins um hátíðina sjálfa sem mikið er borðað heldur byrjar átið jafnvel strax á aðventunni og stundum fyrr. Þá fer fólk að leggja leið sína á jólahlaðborð þar sem hægt er að borða nægju sína af alls kyns dýrindis krásum. Til að finna uppruna jólahlaðborða hér á landi þarf að fara 35 á aftur í tímann, til Bjarna Árnasonar, veitingamanns í Brauðbæ, sem síðar hét Óðinsvé. Á þessum árstíma var yfirleitt lítið að gera á veitingastöðum bæjarins og því hóf Bjarni að bjóða gestum jólahlaðborð að danskri fyrirmynd. Í dag þykja jólahlaðborð ómissandi hluti af aðventustemningu og flest fyrirtæki landsins reyna að bjóða starfsfólki sínu til slíkrar veislu.

Jólaát eða jólafasta?

Hér áður fyrr voru síðustu vikurnar fyrir jól kallaðar jólafasta vegna þess að í kaþólskum sið var fastað á þessum tíma og kjöt ekki borðað. Þetta orðalag hélst lengi fram eftir öldum þó að ekki væri lengur fastað í eiginlegum skilningi þess orðs. Í dag á þetta orð þó tæpast við þar sem aðventunni fylgir yfir1 14/10/15 leitt meira át en12:50 gengur og gerist. Það er samt áhugavert að sjá að einn er sá

siður sem tíðkast hér á landi sem gæti flokkast sem nokkurs konar leifar af þessari kaþólsku föstuhefð en það er að á Þorláksmessu, þann 23. desember, er það siður margra að borða svokallaða Þorláksmessuskötu.

Nýslátrað um jólin

Löng hefð er fyrir því hér á landi að vel sé gert við menn í mat og drykk um jólin. Heimildir eru til sem benda til þess að á þjóðveldisöld hafi það þótt brýnasta nauðsyn að menn fengju nýtt kjöt um jólin. Lengi fram eftir öldum slátruðu þeir bændur sem efni höfðu á vænni kind fyrir jólin svo heimilisfólkið gæti fengið kjöt af nýslátruðu í jólamatinn. Hins vegar fór þetta allt eftir efnahag bændanna og ekki gátu allir séð af heilli kind um jólaleytið. Þá var brugðið á það ráð að bjóða upp á næstbesta kostinn sem var reyktur matur á borð við hangikjöt sem síðar varð einn vinsælasti jólamatur landsins og mörgum þykir enn í dag ómissandi um jólin. Algengt hefur verið að rjúpur, hamborgarhryggur, lambalæri eða kalkúnn hafi verið á borðum landsmanna um jólin en ekki er til neinn tæmandi listi um það hvað Íslendingar borða um jólin þar sem úrvalið er svo mikið og smekkur manna misjafn. Upplýsingar fengnar af vef Þjóðminjasafnsins

Njóttu jólanna í hjarta borgarinnar

Kaldir réttir

Jólahlaðborð 2015

4 tegundir af síld, hreindýrapaté, kjúklingalifrarkæfa,saltfisksalat, nautatungusalat, grafið hross, heitreykt bleikja og reyktur og grafinn lax, kaldur hamborgarhryggur með heilkornasinneps sósu, Hangikjöt með uppstúf.

Heitir réttir

Jólasúpa Lækjarbrekku, Kryddjurta marinerað lambalæri, salvíukrydduð kalkúnabringa, purusteik hreindýrabollur í villibráðarsósu. Rauðvínssósa, sykurbrúnaðar kartöflur, heimalagað rauðkál, heimalagað brúnkál

Meðlæti, sósur og dressingar

Cumberland sósa, piparrótarsósa, graflaxsósa, waldorfsalat, kartöflusalat, grænar baunir, rúgbrauð, laufabrauð og snittubrauð

Eftirréttir

Riz a la mande, súkkulaðimús, ostakaka með piparkökubotni og glögg hlaupi, marengsterta, smákökur, kirsuberjacompot og vanillusósa

Borðapantanir í síma 551-4430 og info@laekjarbrekka.is Nánari upplýsingar á www.laekjarbrekka.is og facebook.com/laekjarbrekka

Let’s be friends!

/laekjarbrekka

Hönnun: Marknet ehf. www.marknet.is

Salir fyrir 20-80 manna hópa. Leitaðu tilboða


EMBER TIL J 13 . N ÓV ÓL A Á R F

ÍVAR DANÍELS OG MAGNÚS HAFDAL BJARNI ARASON DJ FOX

VERIÐ VELKOMIN Á JÓLAHLAÐBORÐ OG JÓLABRUNCH 2015 Á GRAND HÓTEL REYKJAVÍK Jólahlaðborðin eru í glæsilega skreyttum veislusölum, veitingarnar úr besta fáanlega hráefni og lifandi tónlist undir borðum. Hægt er að velja milli þess að hlýða á rólega tóna Bjarna Ara eða meiri sveiflu hjá Ívari Daníels og Magnúsi Hafdal.

VERÐ 10.400 KR. á mann

Sértilboð fyrir jólahlaðborðsgesti: 17.250 kr. fyrir herbergi, morgunverðarhlaðborð innifalið. Fyrir 22.250 kr. færðu til viðbótar aðgang að Reykjavík Spa fyrir tvo.

DJ Fox tekur við að borðhaldi loknu og skemmtir fram á nótt. Bókaðu frábært kvöld á jólahlaðborði Grand. Föstudags- og laugardagskvöld frá 13. nóvember fram að jólum.

4.900 KR. FULLORÐNIR 2.450 KR. 6–12 ÁRA BÖRN Frítt fyrir börn 5 ára og yngri

FJÖLSKYLDAN SAMEINAST Í JÓLABRUNCH

alla sunnudaga kl. 11:30–14:00 frá og með 15. nóvember Það er kjörið að hittast í notalegum jólabrunch á Grand Hótel Reykjavík. Við bjóðum upp á úrval gómsætra rétta og afslappaða stemningu. Jólasveinar kíkja í heimsókn og kæta börnin.

Pantanir í síma 514 8000 og á veitingar@grand.is


50

jólahlaðborð

Helgin 16.-18. október 2015

Ísgöngin í Langjökli voru opnuð í sumar en þau eru lengst sinnar tegundar í heiminum. Mynd/Skarphéðinn Þráinsson

Einstök upplifun á Langjökli Into the Glacier býður hópum og starfsmannafélögum upp á ógleymanlega upplifun inn í hjarta Langjökuls. Lagt er af stað frá Hótel Húsafelli og í ferðinni er boðið upp á ljúffengar veitingar í svalasta veislusal landsins. Ferð í ísgöngin er tilvalin fyrir vinahópa og fyrirtæki og býður Into the Glacier upp á ferðir sérsniðnar að þörfum hvers hóps.

B

oðið er upp á ferðir frá Húsafelli í Borgarfirðinum þar sem farið verður í breytta jöklatrukka. Trukkarnir eru fyrrverandi NATO bílar sem hefur verið breytt í ofvaxnar jöklarútur. Ekið er frá Húsafelli og í átt að hálendi Íslands. Keyrt er nánast upp á topp Langjökuls og að ísgöngunum sem eru í um 1250 metra hæð og á fallegum degi er útsýnið magnað. Við komuna að gangamunnanum fær hópurinn mannbrodda áður en haldið er af stað inn í göngin. Farið er í skoðunarferð með leiðsögumanni í litlum hópum um göngin, sem ná um 200 metra inn í jökulinn og 40 metra undir yfirborði hans, og fræðst um leyndardóma jökla og íss.

Svalasti veislusalur landsins

Göngin eru um 500 metra löng og eru þau lengst sinnar tegundar í heiminum. Göngin voru fjögur ár í undirbúningi og tóku framkvæmdirnar alls 14 mánuði, en göngin voru opnuð í júní fyrr á þessu ári. Göngin eru fallega lýst að innan og í ferðinni um göngin er meðal annars fræðst um hvernig jöklarnir verða til og hegða sér, jöklabúskap seinustu áratuga og farið er yfir spár vísindamanna næstu áratuga. Einnig eru ýmis áhugaverð rými í göngunum skoðuð og loks er farið að 40 metra djúpri og nokkuð hundruð metra langri jökulsprungu. Í ferðinni er mögulegt að bjóða upp á ljúffengar veitingar í svalasta veislusal landsins. Boðið eru upp á nokkra matseðla sem framreiddir eru af

Hótel Húsafelli. Hægt er að velja á milli mismunandi standandi pinna og tapasrétta og gourmet samloka, allt eftir höfði hvers hóps.

Borgarfjörður er sannkölluð perla

Í Húsafelli, sem Íslendingum er löngu kunnugt, er nóg af fallegum gönguleiðum um þessa perlu Borgarfjarðar. Þá opnaði Hótel Húsafell eitt glæsilegasta hótel landsins nú í sumar. Hótelið er 36 herbergja í hjarta skógarins í Húsafelli, með útsýni yfir dalinn, fjöllin og jöklana í kring. Þar gefst hópum tækifæri að fara í hádegis- eða kvöldverð sem kokkar hótelsins töfra fram. Veitingastaður hótelsins býður upp á norræna matargerð með alþjóðlegum áhrifum og eldað er úr ferskum hráefnum úr héraði. Í vetur býður hótelið upp á spennandi jólamatseðil sem vert er að skoða nánar. Borgarfjörðurinn er fullur af sögu, jarðhita og náttúruundrum. Það er því hægt að skipuleggja skemmtilegan dag með hópnum. Aðrir staðir sem vert er að skoða á leiðinni til Into the Glacier eru meðal annars Hraunfossar, Deildartunguhver, Reykholt Snorra Sturlusonar, hellarnir Víðgelmir og Surtshellir, og brugghúsið Steðji þar sem hægt er að fá kynningu um brugggerð og smakka afraksturinn.

Öðruvísi fyrirtækjaferðir

Into the Glacier er með almennar brottfarir frá Hótel Húsafelli klukkan 12.30 fjórum sinnum í viku í vet-

Hótel Húsafell er glæsilegt hótel í hjarta skógarins í Húsafelli, með útsýni yfir dalinn, fjöllin og jöklana í kring.

ur, mánudaga, fimmtudaga, föstudaga og laugardaga. Hópar eru hins vegar hjartanlega velkomnir alla daga og á öðrum tímum í sérferðir, í samráði við Into the Glacier. Boðið er upp á spennandi kost fyrir fyrirtækja- og vinahópa sem vilja upplifa

öðruvísi dag og hrista hópinn saman. Hægt er að skipuleggja stuttar og lengri heilsdagsferðir í ísgöngin með viðkomustöðum fyrir hópa. Við bendum einnig á þann möguleika að njóta léttra veitinga í ísgöngunum eða njóta gómsætra rétta á jólamat-

Mögulegt er að gæða sér á dýrindis veitingum í ísgöngunum og því er hægt að fullyrða að ísgöngin séu svalasti veislusalur landsins.

seðli Hótel Húsafells í vetur. Fyrir nánari upplýsingar og tilboð í ferðir er hægt að hafa samband í gegnum tölvupóst: info@intotheglacier.is Unnið í samstarfi við Into the Glacier



52

ferðalög

Helgin 16.-18. október 2015

Veturinn er tími til að ferðast

S

umarið er ekki eini tíminn til að ferðast og svo virðist sem Íslendingar hafi verið að uppgötva það í seinni tíð. Það er líka algjör óþarfi að yfirgefa Ísland þá fáu mánuði sem sést til sólar. Auk þess má finna fjölmargar aðrar ástæður fyrir því af hverju það er ákjósanlegt að ferðast á veturna:

Færri túristar

Njóttu þess að skoða vinsæla ferðamannastaði án þess að vera klesstur upp við næsta mann. Með

færri túristum gefst einnig meiri kostur á að kynnast heimafólkinu betur.

Óvænt fjölskyldufrí

Komdu fjölskyldunni á óvart með óvæntu fríi um miðjan vetur. Það mun slá í gegn.

Menning og listir

Yfir vetrartímann má finna þétta dagskrá hjá öllum helstu óperu- og leikhúsum heims. Nýttu þér einstakt tækifæri til að njóta fallegrar tónlistar í glæsilegum mannvirkjum.

Vetraríþróttir

Veturinn býður upp á fjöldann allan af skemmtilegri afþreyingu. Hvernig væri að skella sér í skíðaferð, snjóbrettaferð eða jafnvel sleðaferð?

Öðruvísi jól

Upplifðu aðventuna eða jólahátíðina með algjörlega nýjum hætti. Hvernig væri að eyða jólafríinu í sundfötum á sólarströnd í fjarlægu landi eða með heitt kakó á evrópskum jólamarkaði?

Mynd/Shutterstock

le ið e r s e m e n g in ir ll y tr u rk ö h num. Vetrarfrí er a ð le s tr i lo k n e r r fy r é ás a ð le g g ja fr

“ andi bók … n n e p s a g e „ Vir k il USLU EBJ / DR

BÆKUR

BHÓ / FRÉ T TA B L

AÐIÐ

RAN OG DOÐ

(UM SPÁ DÓ MI NN

TA R

)

Reunion Resort Golf Villas, Orlando, Florida Innifalið: Flug með Icelandair, akstur til og frá flugvelli, gisting í 8 nætur, 7 daga golf á þremur 18 holu völlum og morgunmatur. Dagsetningar: 16. og 30. okt. og 6. nóv. 2015

Verð m.v. 4 saman frá 269.900 kr. w w w. f o rl a g i d . i s | B ó k a b ú ð Fo rl a g s i n s | F i s k i s l ó ð 3 9

Nánari upplýsingar:

www.transatlanticsport.is Júlíus, 588 8917 – jg@transatlantic.is


Leiðarvísir Frutin® Fæða sem getur valdið

brjóstsviða

Sítrusávextir

Hvítlaukur og laukur

Tómatar

Hnetur, ostur, lárpera og djúsí steik

Appelsínur, greipaldin og ávaxta­ safar eru mjög súrir, sérstaklega þegar neytt er á tóman maga.

Eins saklausir og þeir líta út fyrir að vera með sínum meinhollu næringarefnum, eins og lýkópen, þá eru tómatar afar súrir og fara misvel í maga.

Sumt fólk sem fær gjarnan uppþembu eða brjóstsviða þarf oft að varast lauk og hvítlauk.

Sterkur matur

Chili, pipar, mexikóskur matur, eða annar sterkur og kryddaður matur getur valdið brjóstsviða.

Eiga það sameiginlegt að vera feitur matur. Fita hægir á tæmingu magans sem getur aukið þrýsting á hringvöðva vélindans og valdið brjóstsviða.

Alkóhól

Vín, bjór eða eftirlætis kokteillinn þinn geta valdið brjóst­ sviða, sérstaklega þegar neytt er með stórri máltíð. Alkóhól slakar á hringvöðva vélindans og því ná magasýrurnar að flæða upp í vélindað.

Súkkulaði

Auðvitað, það getur verið hlaðið koffeini og fitu, en súkkulaði getur líka valdið brjóstsviða. Súkkulaði slakar nefnilega á hringvöðva vélindans þannig að það eykur líkur á brjóstsviða. Spurning um að pakka bara saman öllu súkkulaðinu sem þú átt og gefa það.

Kolsýrðir drykkir

Kaffi

Kaffi, gos, te, íste, annar vökvi eða matur sem inniheldur koffein ætti að varast því það getur valdið brjóstsviða. Hér skiptir máli að passa skammtastærðirnar og huga að koffeinmagninu sem innbyrt er.

Gos og aðrir kolsýrðir drykkir geta valdið uppþembu sem orsakast af auknum þrýstingi á hringvöðva vélindans og það getur leitt til brjóstsviða. Er ekki bara best að sýna skynsemi og forðast gosdrykkina.

Frutin® getur í alvörunni hjálpað þér að neyta þessarar dásamlegu fæðu án þess að eiga á hættu að fá óþægindi eftir máltíðina. Frutin eru náttúrulegar tyggitöflur sem eru framleiddar af einkavarinni aðferð við að nýta trefjar sem gera það að verkum að þegar þær eru tyggðar myndast róandi, froðukennt lag í efri hluta magans.

Þessi leið er því bæði náttúruleg og snjöll til að berjast við hækkandi sýrustig í maganum án þess að nota lyfseðilsskyld lyf.

Frutin fæst í næsta apóteki, heilsuverslunum og einnig í heilsuhillum stórmarkaðanna.

IceCare ehf • Ármúli 8 • Sími 581 1090 • icecare@icecare.is • www.icecare.is


54

WOW, KO M D U MEÐ! ALICANTE

ferðalög

Að njóta eða þjóta í borginni? Yfir vetrartímann er tilvalið að skreppa í styttri borgarferðir. Þannig er hægt að lengja helgarnar og kúpla sig aðeins út úr amstri hversdagsins. Algengt er þó að maður komi úrvinda úr þreytu heim úr ferðinni þar sem margt er að sjá og skoða á nýjum stað. Það skiptir því máli að finna hinn gullna meðalveg í borgarferðinni, það er bæði hægt að njóta og þjóta um borgina ef ferðin er hæfilega mikið skipulögð. Nýttu tæknina Snjallsíminn getur einfaldað ansi margt á ferðalögum og það er því um að gera að nýta sér það. Síminn getur aðstoðað þig við að rata, mælt með veitingastöðum og reiknað fyrir þig gengi á hinum ýmsu gjaldmiðlum. Ferðaöppin eru orðin ótal talsins svo það getur verið vandi að velja úr. Google Earth, Yelp, GasBuddy og TripAdvisor tróna á toppi vinsældalistans yfir bestu ferðaöppin. Með þau í símanum getur þú ratað, borðað góðan mat, tekið ódýrasta bensínið og fundið hagstæðustu gistinguna.

fl u g f r á

10.999 kr. *

nóvember 2015

TENERIFE

Mundu að njóta og slaka á Með því að skilja vinnuna eftir heima í fríinu líður okkur betur og hugurinn verður móttækilegri fyrir nýjum hugmyndum. Flestir vilja sleppa því að vinna í fríinu en fyrir aðra getur það verið mjög stressandi og fólk hefur stöðugt á tilfinningunni að það sé að missa af einhverju eða að bregðast vinnufélögunum. Þá getur verið sniðugt að taka frá hálftíma á hverjum degi og svara tölvupósti, ef nauðsyn krefur.

Hvað á að sjá? Á að sjá allt sem borgin hefur upp á að bjóða eða á að velja það helsta? Svo eru sumir sem skipuleggja ekki neitt og búast við að ramba á það merkilegasta. Best er að finna hinn gullna meðalveg í borgarferðinni og ágætt er að hafa í huga að með því að eyða meiri tíma í að skoða færri staði verður upplifunin ánægjulegri.

Myndir/Getty

Tímasetningin getur skipt máli Ef til vill er ekki alltaf þess virði að bíða lengi í röð við vinsæla ferðamannastaði og betra að finna aðra fámennari. Einnig er sniðugt að ferðast ekki á vinsælasta tímanum, þá eru færri ferðamenn og verð á flugi og hótelum lægra. Veturinn er því tilvalinn tími til að skella sér í borgarferð. Á sumum stöðum er hægt að panta aðgöngumiða á netinu til að spara tíma.

fl u g f r á

16.999 kr. *

nóvember 2015 - mars 2016

LO N D O N

Helgin 16.-18. október 2015

fl u g f r á

8.999 kr. *

nóvember 2015 - mars 2016

WA S H I N G TO N, D.C .

18.999 kr.

fl u g f r á

Gaman Ferðir bjóða nú upp á sólarlandaferðir og trónir Tenerife á toppi yfir vinsælustu áfangastaðina.

*

nóvember 2015 - mars 2016

KÖ B E N

fl u g f r á

8.999 kr. *

nóvember 2015 - mars 2016

G e rð u v e rð s a m a n b u rð, það borgar sig!

KATRÍNARTÚNI 12 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS

*999 kr. bókunargjald leggst ofan á hverja bókun og töskugjald er ekki innifalið nema annað sé tekið fram.

Sól, stórborgir og skíði með Gaman Ferðum Gaman Ferðir verða með úrval fjölbreyttra ferða í vetur. Hvort sem þig langar í sólarlandaferð til Tenerife, að renna þér á skíðum í Austurríki eða skella þér í borgarferð, þá eru Gaman Ferðir með ferðina fyrir þig.

S

ólarlandaferðir eru nýjasta viðbótin í fjölbreytta ferðaflóru fyrirtækisins. „Við byrjuðum að bjóða upp á sólarlandaferðir í apríl og viðtökurnar hafa verið frábærar frá landanum og augljóst að ferðalög til útlanda eru að aukast. Tenerife er alltaf vinsælust enda dásamleg eyja og fólk sækir þangað aftur og aftur,“ segir Ingibjörg Eysteinsdóttir, forstöðumaður hjá Gaman Ferðum. Boðið er upp á góða og vandaða gistingu á suðurhluta Tenerife, eða amerísku ströndinni, Los Christianos og Costa Adjeje, en þetta eru svæðin sem Íslendingarnir vilja helst vera á, að sögn Ingibjargar. „Í vetur fljúgum við á laugardögum með Wow air og frá janúar fram í mars bjóðum við einnig upp á flug á þriðjudögum.“ Mikil eftirspurn er eftir 10 daga ferðum og segir Ingibjörg að unnið sé út

frá því markmiði að bjóða hagstætt verð, gæði í gistingu og flugi. „Við höfum verið að bæta við okkur hótelum í sölu og úrvalið er gott þannig allir ættu að finna gistingu við sitt hæfi.“

Aðventan tilvalin fyrir borgarferðir

Borgarferðir hafa notið mikilla vinsælda yfir vetrartímann. „Berlín og Dublin eru okkar vinsælustu borgir enda höfum við verið að bjóða upp á verð sem ekki hafa sést á markaðnum upp á síðkastið. Gaman Ferðir bjóða upp á aðventuferðir til Berlínar og Julefrokost í Kaupmannahöfn. „Aðventan er yndislegur tími og fólki þykir gaman að ferðast til annara borga á þeim tíma. Það er einstök upplifun að heimsækja stórborg, skoða jólaljósin, fara á jóla-

markaði og fá sér heitt kakó og með því,“ segir Ingibjörg.

Skíðaferðir stórkostleg skemmtun

Skíðaferðir eru frábær frí og munu Gaman Ferðir bjóða upp á slíkar ferðir frá desember fram í febrúar með Wow air. „Zell am See, Bad Gastein og Kitzbühel eru skíðasvæðin sem við bjóðum upp á og bæði er hægt að kaupa íbúðagistingu eða hótelherbergi með fæði,“ segir Ingibjörg. Veturinn er uppfullur af spennandi ferðum hjá Gaman Ferðum. „Svo er EM 2016 í fullum undirbúningi ásamt því að sólarlandaferðir næsta sumars koma í sölu á allra næstu dögum.“ Unnið í samstarfi við Gaman Ferðir


Það verður...

GAMAN Í VETUR!

GAMAN Á TENERIFE

Apartamentos Aguamar *** Frá:

74.800 kr.

Ferðatímabil: 19 - 26. janúar 2016. Verð á mann miðað við 4 saman í íbúð. Innifalið er flug með sköttum, gisting í 7 nætur í íbúð með 1 svefnherbergi og 20 kg taska báðar leiðir. *Verð á mann frá 94.300 kr. miðað við 2 fullorðna

Noelia Sur **** Frá:

118.800 kr.

Verð á mann miðað við 2 fullorðna. Ferðatímabil: 28. - 5. desember 2015. Innifalið er flug með sköttum, gisting í 7 nætur með hálfu fæði og 20 kg taska báðar leiðir.

GAMAN SAMAN Í JULEFROKOST Í KÖBEN Frá:

69.900 kr.

Ferðatímabil: nóvember: 20.-20 / 27.-29. Desember: 4.-6. 2015. Innifalið í verði er flug með sköttum, gisting í 2 nætur með morgunverði og matarveisla á Gröften.

GAMAN Í DÁSAMLEGU DUBLIN! Frá:

69.900 kr.

Ferðatímabil: Flestar helgar í nóvember til mars 2016. Innifalið er flug með sköttum og gisting í 3 nætur með morgunverði.

www.gaman.is / gaman@gaman.is / Sími 560 2000 /


Vetrakjólar með ermum

Glæsikjólar

tíska

56

Helgin 16.-18. október 2015

1.

2.

3.

4.

5.

6.

7.

8.

9.

11.

12.

GLÆSIKJÓLAR

Loksins Loksins Loksins komnar komnaraftur aftur komnar aftur

Skoðið laxdal.is/kjolar •

facebook.com/bernhard laxdal

Loksins *leggings *leggings háar háarí íí *leggings háar 20% 20% afsláttur afsláttur 20% afsláttur Við eigum Loksins Loksins Loksins Loksins Loksins Loksins komnar aftur mittinu mittinu mittinu af af öllum öllum vörum vörum af öllum vörum 5 ára afmæli komnar komnar aftur aftur komnar aftur mnar mnar aftur aftur mnar aftur *leggings háar í 20% afsláttur Loksins Loksins til til 17. 17. júní júní til 17. júní Þökkum frábærar mótökur *leggings háar háar í íí háar ggings eggings háarí í*leggings í *leggings ggingsháar háar mittinu

af öllum vörum komnar aftur komnar aftur mittinu mittinu mittinu mittinu mittinu 30% mittinu afsláttur

kr. kr.5500 5500. .. kr. 5500

17. júníháar í *leggings háar til í *leggings Túnika Túnika Túnika af öllum vörum mittinu mittinu kr. kr. 3000 3000 kr. 3000 um helgina .vörur, Frábær Frábær verð, smart smart vörur, Frábær verð, smart vörur, Túnikaverð, . vörur, .. . .. Ponjo kr. 3000 góð góð þjónusta þjónusta góð þjónusta Frábær verð, smart kr. 7900

kr. 5500 kr.5500 5500 kr. 5500 r.kr.5500 5500 kr. kr. 5500 kr. 5500

kr. 5500

góð þjónusta

góð þjónusta

. vörur, .Frábær góð þjónusta Gallabuxur kr. 12900 Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, Frábær verð, smart bær verð, verð, smart smart vörur, vörur, ær verð, smart vörur, Frábær verð, smart vörur, Frábær verð, smart vörur, góð góð þjónusta þjónusta góð þjónusta góð góð þjónusta þjónusta góð þjónusta

Flottur Flottur Flottur sumarfatnaður Tökum Tökum upp upp nýjar nýjar vörur vörur daglega daglega Tökum upp nýjar vörur daglega Gallabuxur Tökum upp nýjar vörur daglega sumarfatnaður Bláu Bláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni S. ·S.588 S. 588 4499 4499 ∙ Opið ∙Opið Opið mán.mán.fös. 12-18 12-18 ∙ laug. laug. 11-16 11-16 Bláu húsin Faxafeni ·588 588 ∙ nýjar mán.fös. 12-18 ∙ ∙laug. 11-16 15.900 kr. Tökum Tökum upp upp nýjar vörur vörur daglega daglega Tökum upp nýjar vörur daglega Tökum Tökum upp upp nýjar nýjar vörur vörur daglega daglega Tökum upp nýjar vörur daglega Bláu húsin Faxafeni · ·S.Verð 4499 ∙4499 Opið mán.fös. 12-18 ∙ fös. laug. 11-16 sumarfatnaður 5 litir: gallablátt, Tökum upp nýjar vörur daglega

Flottur Flottur

10.

Tökum upp nýjar vörur daglega

húsin Faxafeni ··12-18 S. 4499 ∙11-16 Opið fös. 12-18 ∙ fös. laug. 11-16 húsin Faxafeni · 588 S. 588 4499 Opið mán.fös. 12-18 ∙·S. 11-16 Bláu Bláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni S. 588 S.laug. 588 4499 ∙11-16 Opið ∙ Opið mán.mán.fös. 12-18 12-18 ∙ laug. ∙ laug. 11-16 11-16 húsin Faxafeni · 588 588 4499 ∙mán.Opið mán.fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 sin Faxafeni Faxafeni · S.· ·S. 588 S.588 4499 4499 ∙Bláu Opið ∙∙ Opið mán.mán.fös. fös. 12-18 12-18 ∙laug. ∙4499 laug. 11-16 nláuFaxafeni 4499 ∙Bláu Opið mán.fös. ∙svart, laug. hvítt, blátt,

ljóssand. Flottur sumarfatnaður Gallabuxur Flottur Stærð 34 - 48 Flottur sumarfatnaður Flottur sumarfatnaður Gallabuxur sumarfatnaður Flott fötsumarfatnaður Kvarterma peysa á Verð 15.900 kr. 5 litir: gallablátt, Kvarterma peysa svart, hvítt, blátt, Verð 15.900 kr. 12.900 Kvarterma peysa á 12.900kr. kr. ljóssand. 5 litir: gallablátt, Stærð 34 48 svart, hvítt, blátt, 3 litir 12.900 kr. 3 litir Peysujakki ljóssand. Stærð 36 3 litir 36--52 52 Kvarterma peysa á Stærð 34 -Stærð 48 Kvarterma peysa á á 14.900 kr.

sumarfatnaður

á

12.900 kr. Kvarterma peysaEinn áStærð 12.900 litur 36kr.- 52 Kvarterma Kvarterma peysaáá kr. 3 litir Buxur áápeysa 15.900 12.900 kr. 3 litir Buxur 15.900 kr. Stærð: 36 44 12.900 kr. Kvarterma á 12.900 kr. Stærð 36 --peysa 52 3 litir Stærð 36 52 kr. 5 litir Buxur á 15.900 5 litir 33litir 12.900 kr. litir Stærð 36 - 52 Stærð 34 - 48 Stærð 36 52 5 Buxur litir Buxur Stærð 34 3 litir Stærð 36-52- 48 Buxuráá15.900 15.900kr. kr. Stærð 36 - 52 8.900 kr.34 Stærð 48 55 litir Buxur á 15.900 á kr. litir Buxur Buxuráá15.900 15.900kr. kr. Stærð 34 48 2 litir: olivugrænt 5 litir Stærð 34 - 48 5 litir Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 og svart. Stærð 5 litir Stærð34 34--48 48 Stærð: 38 - 48 Stærð 34 - 48

Toppur á 3.900 kr. 5 litir: grátt, svart, hvítt, grænt, blátt.

Verð 11.900 kr. 3 litir: blátt, grátt, svart. Stærð 3611.900 - 46 kr. Verð 88 88 –1 –1 . 11 . 11 –1 aaklkl –1 . 11 ag aada . 11 rkrk 3O litir: blátt, grátt, svart. - rennilás neðst ádaga skálm aadd vivi gaklkl rkrk ð pi ag iðiðvivi p ð O pi O 5 -1 p 11 . O 55 kl 5 8 -1 ga - 46 11-1 da . 11 arar kl8kl kl. 11–1Stærð ug a–1 –18Opið laugga ag da ð36 dkld pipi . 11-1 OO arar ug la a–1 agaklkl. .11 ðlark ag ag . 11 Opið virka daga d 8 a g u 11 da la vi . rennilás neðst á skálm a 5 kl ið ið rk -1 p p vi ga 11 O O ðð virka da pipi OO ga kl. 55 -1-1 . 11 . 11 Opið laugarda 85 ga –1-1 da . 11 . 11 arar ug gaklkl gaaklkl da ððlala daag pipi ad OO ug Opið ðuvigrkar Opila 5 -1 11 . kl ga Opið laugarda

Verð 11.900 kr. 3 litir: blátt, grátt, svart. Stærð 36 - 46 - rennilás neðst á skálm

Laugavegi 178 555 1516 Laugavegi 178| Sími | Sími 555 1516

gi 178 | Sími 555 1516

Kíkið á myndir og verð áog Facebook Kíkið á myndir verð

á Facebook

Laugavegi 178 |178 Sími 555555 1516 Laugavegi | Sími 1516

Kíkið á myndir og verð á Facebook Kíkið á myndir og verð á Facebook

Kíkið á myndir og verð á Facebook Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Laugavegi Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Laugavegi 178 178 | Sími| 555 1516

Laugavegi 178 | Sími 555 1516

Kíkið á myndir og verð áog Facebook Kíkið á myndir verð

Kíkið á myndir og verð á Facebook

Facebook á Facebook Kíkið á myndir og verð ááFacebook

Kíkið á myndir og verð áog Facebook Kíkið á myndir verð

Rigning, rok og rúllukragar Tískan gengur svo sannarlega í hringi og er rúllukraginn skýrt dæmi um það. Verslanir landsins bjóða upp á rúllukraga af ýmsum gerðum fyrir haustið og veturinn sem nálgast óðfluga, bæði fyrir kuldaskræfurnar og þær heitfengu. Jarðlitirnir eru áberandi en glamúrinn er ekki heldur langt undan. Hér má líta á brot af rúllukragaúrvalinu hér á landi þessa dagana. 1. Bakkakot. Hlý og mjúk rúllukragapeysa úr „boucle“ bandi. Hentar báðum kynjum. 100% ull. Farmers Market, verð: 24.900 kr. 2. Sandur, rúllukragapeysa úr 100% merino-ull. Létt en hlý í vetrarkuldanum. Farmers Market, verð: 15.900 kr. 3. Fyrir þær heitfengu. Tilvalinn undir jakka. Topshop, verð: 4.930 kr. 4. Rúllukraginn er ekki bara kósí flík, það er vel hægt að klæða sig í kraga fyrir fínni tilefni. Lindex, verð: 9.995 kr. 5. Skarðshlíð. Peysan dregur nafn sitt af samnefndum bæ undir Eyjafjöllum og segir þjóðsagan að Grettir Ásmundarson beri ábyrgð á skarðinu. 100% ull. Farmers Market, verð: 25.500 kr. 6. Rendur verða áberandi í bolum jafnt sem kjólum. Lindex, verð: 5.995 kr. 7. Karrígulur er einn af litum haustsins. Lindex, verð: 7.995 kr. 8. Peysukjóll í hinu fullkomna víða sniði. Topshop, verð: 11.845 kr. 9. Röndótt verður áfram vinsælt í vetur. Topshop, verð: 10.855 kr. 10. Ponsjó sem gott er skutla yfir nánast hvaða dress sem er. Lindex, verð: 6.995 kr. 11. Toppblanda af glamúr og kósíheitum. Topshop, verð: 9.870 kr. 12. Kjóll með víðum kraga. Flottur við sokkabuxur eða yfir buxur. Lindex, verð: 5.995 kr.


sérfræðingur veitir þér ráðgjöf með farða

20%

afslá

ttur

16.–19. október

FALLEG HÚÐ ER OKKAR EINKENNI

FINNDU ÞINN FULLKOMNA FARÐA www.lyfogheilsa.is

Kringlunni


58

tíska

Helgin 16.-18. október 2015

Flott föt, fyrir flottar konur

Stærðir 38-58 Verslunin Belladonna

Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is

Full búð af nýjum vörum !

Bláu húsin Faxafeni / S. 555 7355 / www.selena.is

Sandra Jónína Svavarsdóttir, eigandi tískuvöruverslunarinnar Möst C. Verslunin fagnar 5 ára afmæli um þessar mundir og af því tilefni verða allar vörur á 30% afslætti um helgina. Mynd/Hari

Selena undirfataverslun

NÝTT !!

Wide fit skór í stærðum 37-43

Kíktu til okkar eða pantaðu á www.curvy.is

Möst C fagnar 5 ára afmæli Tískuvöruverslunin Möst C fagnar 5 ára afmæli um þessar mundir. Verslunin hefur verið starfrækt í bláu húsunum Faxafeni frá upphafi og býður upp á fatnað, skó og fylgihluti fyrir konur á öllum aldri. Í tilefni afmælisins verða allar vörur á 30% afslætti um helgina.

É Skór - Verð 12.990 kr

Nýtt á Íslandi D-H skálar á kr. 9.875,Buxur kr. 4.665,-

g hef talsverða reynslu af tískubransanum og ákvað að nýta hana í að bjóða upp á gæða vörur á góðu verði,“ segir Sandra Jónína Svavarsdóttir, eigandi verslunarinnar Möst C, en hún býr yfir mikilli reynslu af innkaupum erlendis. Verslunin býður upp á fatnað fyrir konur á öllum aldri, en stærsti kúnnahópurinn er þrjátíu ára og eldri. Möst C hefur fengið frábærar viðtökur og hefur vöruúrvalið vaxið með árunum. „Nú bjóðum við upp á mikið úrval af fatnaði, skóm, töskum og fylgihlutum sem er fyllilega samkeppnishæft í verði

og gæðum við sambærilegar verslanir erlendis,“ segir Sandra. Til að uppfylla óskir breiðs kúnnahóps hefur Sandra hannað og látið sauma flíkur sérstaklega fyrir verslunina sem henta konum. Um er að ræða íslenska hönnun, en framleiðslan fer fram í Evrópu. „Við bjóðum upp á buxur og kjóla frá 5.990 krónum. Okkar markmið hefur frá upp-

hafi verið að bjóða upp á gæðavöru á góðu verði og persónulega þjónustu og því munum við halda áfram,“ segir Sandra. Í tilefni afmælisins verður 30% afsláttur af öllum vörum um helgina og hlakkar Sandra til að fagna með sem flestum viðskiptavinum. Unnið í samstarfi við Möst C

Vertu flott í vetur Stærðir: 36-41 Litir: rautt og svart Verð: 19.985.-

Stærðir: 36-40 Verð: 20.885.-

S. 551-2070 & 551-3366  www. misty.is

Stærðir: 37-40 Verð: 21.885.-

Stærðir: 37-41 Verð: 16.600.Póstsendum hvert á land sem er Laugavegi 178  OPIÐ: Mán.-fös. 10-18. Laugardögum kl 10-14.


tíska 59

Helgin 16.-18. október 2015

Cara Delevingne er ekki tabú

V

ið fyrstu sýn virðist líf fyrirsætunnar Cöru Delevingne vera dans á rósum. Öll helstu tískuhús heims keppast um að fá hana til að ganga tískupallana fyrir sig, henni er boðið í öll helstu partíin og hún er einnig farin að reyna fyrir sér á hvíta tjaldinu, með ágætis árangri. Hún er auk þess fluggáfuð og fyndin í þokkabót og er ein skærasta stjarna samfélagsmiðlanna. Cara greindi hins vegar nýlega frá því í viðtali að hún hefur glímt við þunglyndi frá því á unglingsárunum. Cara var í viðtali hjá Women in the World, viðtalsvettvangi á vegum New York Times þar sem konur sem notið hafa velgengni á ýmsum sviðum ræða það sem þeim liggur á hjarta. Cara ræddi við leikarann Rupert Everett og byrjaði hún á því að lesa fyrir hann ljóð eftir sjálfa sig. Að því loknu greindi hún frá upplifun sinni af andlegum veikindum. „Ég held að ég hafi gert það miklar kröfur á sjálfa mig að ég fékk andlegt áfall. Ég fór svo langt niður að ég hugsaði um að svipta mig lífi, ég vildi ekki lifa lengur,“ sagði Cara. „Ég hélt að ég væri algjörlega ein, en á sama tíma vissi ég hversu heppin ég væri og að ég ætti yndislega fjölskyldu og vini, en það skipti ekki máli. Ég vildi bara að heimurinn myndi gleypa mig.“ Cara greindi svo frá reynslu sinni af þunglyndinu og þeirri meðferð sem hefur hjálpað henni að takast á við sjúkdóminn. Hún sagði meðal annars að jóga og það að læra að segja nei hafi verið hluti af hennar bataferli. Þunglyndi og aðrir andlegir sjúkdómar hafa verið mikið í umræðunni í íslensku samfélagi þessa dagana og hefur umræðuhópurinn Geðsjúk verið stofnaður á Facebook. Hópurinn heldur utan um verkefnið „Geðsjúk: Ég er ekki tabú“ þar sem leitast er eftir að vekja athygli á geðsjúkdómum og uppræta þau tabú sem snúa að slíkum sjúkdómum. Kassamerkið #égerekkitabú heldur utan um umræðuna á Twitter. Þar hafa fjölmargir notendur stigið fram og opnað sig um geðsjúkdóma sína. Þó svo að Cara sjálf hafi ekki nýtt sér kassamerkið má með sanni segja að hún sé ekki tabú, hún vill opna umræðuna um geðsjúkdóma og takast á við þá.

Cara Delevingne greindi frá glímu sinni við þunglyndi og sjálfsvígshugsanir í viðtali á hjá Women in the World á dögunum. Mynd/Getty

www.juniform.is

Tyra Banks ásamt Miss J, gönguþjálfara ANTM, en saman hafa þau leitað að verðandi ofurfyrirsætum í 12 ár. Mynd/Getty

Leitinni að næstu ofurfyrirsætu Bandaríkjanna lýkur Raun veru leikaþátt ur inn A mericas Next Top Model hætt ir göngu sinni eft ir 22 þátt araðir og 12 ár í sjónvarpi. Þættirnir eru byggðir á hugmynd of ur fyr irsæt unnar Tyru Banks og greindi hún frá því í vikunni að ekki yrðu fleiri þátt araðir af ANTM fram leiddar. Þættirnir hafa notið gríðarlegra vinsælda í gegnum árin og hafa verið sýndir í yfir 170 löndum og hafa 32 lönd gert sína útgáfu af þættinum. Áhorfið á bandarísku útgáfuna hefur þó fallið hratt eftir því sem þáttaröðunum fjölgar. Þegar best lét horfðu að jafnaði 6,13 milljón ir manna á þátt inn í viku hverri. Nú fylgjast þó ekki nema 1,56 milljónir manna með baráttu keppenda í að verða næsta of ur fyr irsæta Banda ríkjanna. Tyra hefur prófað ýmis konar fyrirkomu-

lag í þáttunum. Þannig var ein þáttaröðin eingöngu skipuð smávöxnum fyrirsætum og önnur fyrirsætum í yfirstærð (plus size). Í 20. þáttaröðinni var svo karlkyns fyrirsætum leyft að taka þátt í fyrsta sinn. Hvort sú breyting hafi haft áhrif á áhorfstölur er ekki gott að segja. Hins vegar er ljóst að þáttaröðin sem nú er í sýningu er sú síðasta og verður lokaþátturinn sýndur í desember. Tyra tilkynnti um endalok þáttanna á Twitter og Instagram og þakkaði hún aðdáendum fyrir dyggan stuðning, en nú telur hún tímabært að hætta. Tyra mun hins vegar halda áfram í sjónvarpinu, en mun fara úr raunveruleikaþáttum í lífsstílsþætti, en hún mun stjórna lífsstíls- og spjallþættinum Fablife á sjónvarpsstöðinni ABC.

Fallegu eyrnaböndin komin Mikið úrval 7.900 kr. Aðalstræti 10 2.hæð Kraumhús. S:5712407

Opið alla laugardaga 10 - 17 sunnudaga 12-17 og virka daga 9-18


60

heilsutíminn

Helgin 16.-18. október 2015

Langvinn lungnateppa Langvinn lungnateppa er samheiti yfir ýmsa sjúkdóma, m.a. lungnaþembu, langvinna berkjubólgu og reykingalungu. Um er að ræða bólguástand sem leiðir til ertingar í berkjunum, aukinnar slímmyndunar og stækkunar og eyðileggingar á lungnablöðrunum. Lungnateppa einkennist af hósta og mæði sem versnar smám saman með árunum. Nauðsynlegasta „meðferðin“ er að hætta að reykja. Lokastig sjúkdómsins er í raun mjög kvalafullur dauðadagi þar sem sjúklingurinn nánast kafnar hægt og rólega. Hvað er til ráða? Það er ekki hægt að lækna langvinna lungnateppu en til er meðferð sem léttir á einkennum og minnkar líkur á fylgikvillum og felst hún í lífsstílsbreytingum, lyfjameðferð og þjálfun.

Stendurðu á öndinni? Þ

eir sem hafa upplifað andnauð af hvaða toga sem hún kann að orsakast vita að henni fylgir mikil vanlíðan og varnarleysi. Frumþörf líkama okkar að anda að sér súrefni og skila út koltvísýringi er megin verkefni lungnanna sem tryggja þannig loftskiptin. Það að anda er okkur öllum lífsnauðsynlegt og þrátt fyrir að hver fullorðinn einstaklingur hreyfi marga lítra af lofti á hverri mínútu, þá tökum við ekkert sérstaklega eftir því nema ef eitthvað bjátar á. Helsta einkenni þess að ekki er allt með felldu er mæði, í fyrstu við áreynslu en svo

PISTILL

Teitur Guðmundsson læknir

Lífsstílsbreytingar: n Reykingafólk ætti strax að hætta að reykja. Þær skemmdir sem hafa orðið á lungnavefnum ganga ekki til baka en hægt er að draga úr framvindu sjúkdómsins og stöðva frekari skemmdir n Forðast ætti kringumstæður sem erta eins og reyk og svælu. n Leita samstundis meðferðar við berkjusýkingum. n Forðast óbeinar reykingar.

n Forðast skyndilegar hitabreytingar og kalt og blautt veður. n Öll hreyfing er af hinu góða hversu lítil sem hún er og röskir göngutúrar geta haldið lungnastarfseminni við og jafnvel bætt hana. n Meiri vatnsdrykkja. Ef drukkin eru 8-10 glös yfir daginn þynnist lungnaslímið. Þetta skal þó gert í samráði við lækni ef sjúklingur er t.d. með alvarlegan hjartasjúkdóm samfara.

Þekkir þú einkenni hjartabilunar? Hlutverk hjartans er að dæla blóði sem inniheldur súrefni og næringu til vefja líkamans. Vinstri helmingur hjartans tekur við súrefnisríku blóði frá lungunum og dælir því um líkamann. Hægri helmingur hjartans fær súrefnissnautt blóð frá vefjum líkamans og dælir því til lungnanna þar sem það mettast súrefni á ný. Við hjartabilun uppfyllir dælugeta hjartans ekki þarfir líkamans. Mikilvægt er að þekkja einkenni hjartabilunar: Einkenni vinstri hjartabilunar: Þegar vinstri helmingur hjartans starfar ekki rétt myndast lungnabjúgur, það er vökvasöfnun í lungum. Það leiðir til andþyngsla (mæði) sem getur takmarkað getu viðkomandi til athafna daglegs lífs. Við væga hjartabilun koma andþyngslin einungis við líkamlega áreynslu en við alvarlegri hjartabilun geta komið fram andþyngsli í hvíld. Stundum fylgir langvinnur og þurr hósti.

Einkenni hægri hjartabilunar: Þegar hægri helmingur hjartans starfar ekki rétt getur myndast bjúgsöfnun á fótum. Vegna aukins þrýstings innan frá getur myndast þurr húð á sköflungum sem hugsanlega leiðir til stífluexems þ.e. útbrot sem verða að sárum og er erfitt að græða. Hún getur einnig valdið vökvasöfnun í líffærum kviðarhols, sérstaklega lifrinni. Líffærin bólgna og kviðurinn verður þaninn. Vökvi getur safnast í kviðarholið, svokallaður skinuholsvökvi.

einnig í hvíld. Fjöldamargar orsakir geta legið henni til grundvallar og getur vandinn verið bæði tengdur lungunum beint og/eða einhverjum öðrum líffærum, umhverfisþáttum, eitrunum, sýkingum og lyfjum svo dæmi séu tekin. Það getur því verið vandasamt verk að átta sig á ástæðunum og þá ekki síst fyrir sjúklinginn sem mögulega hefur þróað með sér mæði og vanist henni á löngum tíma þannig að hann kippir sér ekkert sérstaklega upp við hana í raun. Þeir sem reykja eru iðulega jafnt og þétt að skemma lungnavefinn og einkennin koma hægt og rólega á meðan þeir sem fá astmakast, hjartsláttaróreglu eða skyndilegan blóðtappa í lungu finna fyrir dramatískri breytingu á örskömmum tíma. Sjúkdómar eins og blóðleysi, hjartaog æðasjúkdómar, krabbamein ýmis konar og langvinn lungnateppa get a lýst sér með skyndilegri mæði en einnig slæðst aftan að einstaklingnum. Sjúklingnum finnst hann hafa minna úthald, vera slappari en venjulega og svo framvegis. Þegar viðkomandi leitar læknis geta oftsinnis hefðbundnar rannsóknir verið eðlilegar líkt og hjartalínurit, röntgenmynd af lungum og venjubundnar rannsóknir í blóði. Til að geta greint á milli þess hvað veldur getur verið nauðsynlegt að fá ítarlegri rannsóknir og hugsanlega fá álit fleiri en eins læknis. Það getur verið gagnlegt að láta skoða sérstaklega fyrir járni í blóði, skjaldkirtli, sýrustigi og nýrnastarfsemi. Mælst er til þess að gera öndunarpróf (spirometry) sem getur greint lungnasjúkdóm á frumstigi og einnig hjálpað enn frekar við mismunagreiningu á eðli vandans. Ítarlegri myndgreining þá með sneiðmyndatækni er gagnleg í sumum tilvikum og jafnvel enn frekar hjartaálagspróf. Mögulega getur einnig þurft að fylgjast með hjartslætti yfir lengri eða skemmri tíma með sírita. Ljóst er að mæði er ekki eðlilegt ástand og þarf að komast til botns í því hvers vegna einstaklingurinn finnur fyrir henni. Býsna auðvelt er að laga hana í sumum tilvikum líkt og við járnskort eða í einfaldari sýkingum, en það getur þurft flóknar aðgerðir líkt og kransæðaþræðingu með víkkun hjá þeim sem þjást af slíkum sjúkdómi. Megin reglan er þó að vernda lungun frá eiturefnum í umhverfinu, sérstaklega reykingum, leita orsakanna og leysa þann vanda sem hægt er svo þú þurfir ekki að standa á öndinni.

Heilsufar slegur ávinningur af Því a ð H ætta a ð r eyk ja

Það er aldrei of seint að hætta. Lífslíkur þínar aukast við að hætta að reykja óháð því á hvaða aldri þú ert. Hætti fyrir

20

mínútum

Blóðleysi vegna járnskorts Hverjar eru orsakir járnskorts? Járnsnautt fæði: Sérstaklega hjá grænmetisætum vegna þess að okkar aðal járnuppspretta er kjöt. Ungbörn, einkum þau sem eru fædd fyrir tímann, geta þjáðst af járnskorti fyrst um sinn vegna þess að járnbirgðirnar eru ekki nægar, en þær byggjast upp á mánuðunum fyrir fæðingu. Aukin þörf: Verður vegna aukinna frumuskiptinga, t.d. á meðgöngu og á vaxtarskeiði barna.

Minnkuð upptaka frá meltingarvegi: Smáþarmasjúkdómar geta orsakað minnkaða upptöku næringarefna frá smáþörmum, t.d. glútenóþol (Coeliak sjúkdómur) eða svæðisgarnabólga (Crohns sjúkdómur) Járnskortur af óþekktum uppruna: Alltaf skal leita læknis þar sem orsökin getur verið sár í meltingarvegi sem eiga uppruna sinn í sepum eða krabbameini.

n Borða fjölbreytt fæði. n Hafa augun opin fyrir því hvort járnþörfin verði meiri á vissum tímum. Þetta á einkum við um konur.

n Veita einkennum athygli og leita læknis. n Konum með járnskort sem hyggja á barneignir er bent á að tala við lækni.

48

tímum

Hætti fyrir

3-9

mánuðum

Ávinningur: Blóðþrýstingur og púls lækka og blóðflæði batnar, sérstaklega í höndum og fótum.

Ávinningur: Líkaminn er nú laus við nikótín. Lyktar- og bragðskyn batnar.

Ávinningur: Öndunarvandamál minnka (hósti, mæði og surg fyrir brjósti) og lungnastarfsemi eykst um 5-10%.

Hætti fyrir

Hætti fyrir

Hætti fyrir

8

tímum

72

tímum

5

árum

Ávinningur: Súrefnismettun í blóði verður eðlileg og líkur á að fá hjartaáfall minnka.

Ávinningur: Öndun verður léttari og úthald eykst.

Ávinningur: Hættan á hjartaáfalli hefur minnkað um helming.

Hætti fyrir

Hætti fyrir

Hætti fyrir

24

2-12

Ávinningur: Kolsýrlingur (CO) í blóði minnkar. Lungun byrja að hreinsa sig.

Ávinningur: Blóðflæði um líkamann eykst. Áreynsla og hreyfing verður auðveldari.

tímum

Hvað er til ráða?

Hætti fyrir

vikum

10

árum

Ávinningur: Dregið hefur úr líkum á lungnakrabbameini um helming. Líkur á hjartaáfalli eru nú orðnar álíka og hjá þeim sem aldrei hafa reykt. Heimild: Embætti landlæknis.

Unnið í samstarfi við Doktor.is.


R A T N VA K R A P ÞIG S ? N N I S Í RAS

T S A J F E H Ð A Ð I E K S M Á N Ý N FITNESSTASLEBIÐOINXTIL FLJÓTLEGA FORM AÐ KOMAST Í TOPP

ENGIN BINDING!

NÝTT ELIÐÍFTIL AÐ

FRÁBÆR L NGD NÁ TÖKUM Á OFÞY

BETRAEGTFNOÁMRSKMEIÐ SKEMMTIL UR FYRIR ALLAR KON

T S A L B Y D O B I IN BIK RKMIÐIÐ JÁ ÞAÐ ER MA N SKROKK AÐ ROKKA ÞENNA

S .I S S E N T I F K O B E E .R W W W Á G A D Í X SKRÁÐU ÞIG STRA

REEBOKFITNESS.IS · HOLTAGARÐAR · URÐARHVARF · TJARNARVELLIR


62

heilsutíminn

Helgin 16.-18. október 2015

Ert þú að huga að dreifingu? Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri auk lausadreifingar um land allt. Dreifing með Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á auglysingar@frettatiminn.is

Fréttatímanum á bæklingum og fylgiblöðum er hagkvæmur kostur.

Með beinþéttni á við níræða konu Hildur Gunnarsdóttir greindist með beinþynningu aðeins 37 ára gömul. Hún segir sjúkdóminn falinn og telur mikilvægt að breyta þeirri sýn sem samfélagið hefur á beinþynningu, það eru ekki einungis gamlar og grannar konur sem fái beinþynningu. Með stöðugri meðferð hjá sjúkraþjálfara og réttum lyfjum tekst Hildi að halda beinþynningunni í skefjum en hún lifir þó í stöðugri hættu á að brotna við minnsta tilefni.

H

ildur Gunnarsdóttir er fimmtug þriggja barna móðir. Hún fann f yrir

bakverkjum á meðgöngu tvö og þrjú og leitaði til sjúkraþjálfara á síðustu meðgöngunni. „Grind-

ÍSLENSKA KÍSILSTEINEFNIÐ SEM SLÆR Í GEGN • Styrkir bandvefinn* • Stuðlar að þéttleika í beinum* • Styrkir hár og neglur* • Stuðlar að betri myndun kollagens fyrir sléttari og fallegri húð*

Kísilsteinefni GeoSilica inniheldur hreinan jarðhitakísil sem unninn er á Íslandi úr jarðhitavatni Hellisheiðarvirkjunar. Kísillinn kemur beint úr iðrum jarðar og er því eins náttúrulegur og nokkur kostur er á. Það eru engin viðbætt efni í vörunni.

*Rannsóknir hafa sýnt fram á þessi áhrif, kísilvatnið er fæðubótarefni og kemur ekki í staðin fyrir lyf.

argliðnun var talin eðlilegasta orsökin en eftir fæðinguna versnaði ég rosalega í bakinu. Eftir myndatöku og rannsóknir kom í ljós að ég var með beinþéttni á við níræða konu og fjögur samföll í hryggnum,“ segir Hildur. Læknarnir áttu erfitt með að greina ástæður beinþynningarinnar. „Það var ekki hægt að rekja þetta til hormóna og það er í lagi með kalkið í blóðinu og ég er há í dvítamíni,“ segir Hildur, sem þurfti að hætta að vinna fljótlega eftir greininguna. „Ég varð ekki vinnufær fyrr en fimm árum seinna og það var rosalega erfitt að koma sér aftur í gang.“

Beinþynning er falinn sjúkdómur

Í dag er Hildur í stöðugri sjúkraþjálfun og tekur lyf sem auka beinþéttni. „Ég þarf alltaf að vera meðvituð um hvað ég er að gera. Ég fer til dæmis ekki út ef það er hálka, nema bara beint upp í bíl. Þetta getur því verið hamlandi og ég þarf alltaf að hafa á bak við eyrað hvað ég má og má ekki gera.“ Hildur segir einnig að framtíðin sé óljós hvað varðar beinþéttnina. „Ég veit í raun ekki hvernig ég verð þegar ég eldist, en ég verð bara að taka einn dag í einu.“ Hildur segir beinþynningu vera afar falinn sjúkdóm í samfélaginu og því þurfi að breyta. „Eftir meðgöngu númer tvö fór ég í rannsóknir þar sem kom í ljós úrkölkun úr hryggnum og ég hefði kannski átt að fylgja því eftir en mér datt


„Enginn hefur skrifað jafn spennandi og skemmtilega a.“ um meltingun DIE STERN

YFIR EIN MILLJÓ N EINTAKA SELD!

ti æ s 1.

on ndss ymu 0.2015 E i t s .1 öluli 7.-13 Metsr bækur a l l A

Hildur Gunnarsdóttir var aðeins 37 ára þegar kom í ljós að hún var með beinþéttni á við níræða konu. Hún segir sjúkdóminn vera mjög falinn og því þurfi að breyta. Mynd/Hari

engan veginn í hug að um beinþynningu væri að ræða því maður hugsar alltaf um gamlar konur þegar kemur að beinþynningu og samfalli í hrygg.“ Hildur segir því nauðsynlegt að opna umræðuna og við það megi alls ekki gleyma karlmönnunum. „Bróðir minn sem er ekki orðinn fimmtugur er einnig með beinþynningu. Það þurfa því allir að hlusta á líkamann. Óeðlilegur fjöldi beinbrota getur verið vísbending um beinþynningu, og það er alls ekki víst að beinþynning sjáist í röntgen og því er mikilvægt að fara í sérstaka beinþéttnimælingu, ásamt því að hreyfa sig reglulega og taka kalk og D-vítamín,“ segir Hildur. Beinþéttnimæling er einföld í framkvæmd og boðið er upp á slíka á Landspítalanum í Fossvogi og einnig í verslunum Lyfju í Lágmúla og á Smáratorgi. Erla María Markúsdóttir erlamaria@frettatiminn.is

„ÓVÆNTASTI SMELLUR Í HEIMI“ THE TIMES

Ef við sinnum meltingarveginum af alúð uppskerum við hamingju og vellíðan. En hvernig förum við að þvi? Þú kemst að því í þessari stórfróðlegu og skemmtilegu bók sem farið hefur sigurför um heiminn!


64

heilsutíminn

Helgin 16.-18. október 2015

 Minn heilsutíMi GíGja Þórðardóttir Gígja Þórðardóttir sjúkraþjálfari.

SPENNANDI FURDUSAGA Hleypur upp tröppur til að fá útrás Gígja Þórðardóttir sjúkraþjálfari stýrir nýjum heilsuþáttum á Hringbraut sem heita Heilsutíminn. Þættirnir eru frumsýndir á mánudagskvöldum klukkan 20 og endursýndir nokkrum sinnum yfir vikuna auk þess sem hægt er að nálgast þættina á www.hringbraut.is og www.frettatiminn.is. Við fengum Gígju til að svara nokkrum spurningum um hvernig hún ver sínum heilsutíma. Hvernig byrjar þú daginn?

Ég er ekki alveg þessi eldhressa morguntýpa en morguninn fer í það að kyssa börnin mín inn í daginn og koma þeim í skólann og finna svo til það sem ég þarf að hafa með mér að heiman þann daginn sem getur verið ansi mikill farangur.

Hvernig er hefðbundinn morgunmatur hjá þér?

Fæ mér oftast grænan hristing sem maðurinn minn útbýr, omega og svo kaffi á leiðinni í vinnuna. Um helgar fæ ég mér stundum annars konar morgunmat eins og egg, ristað brauð eða ávexti. Ég hef verið að gera tilraunir með chiagrauta en hef ekki dottið inn á hinn eina sanna ennþá.

Hvers konar hreyfingu stundar þú?

Mér finnst í raun flest hreyfing skemmtileg og glími nú við það í fyrsta sinn á ævinni að reyna að koma skipulagi á hreyfinguna mína þar sem dagskráin mín er ansi þétt en ég er í MBA námi í HR samhliða

Skuggasaga – Arftakinn er fyrsta bók Ragnheiðar Eyjólfsdóttur, margslungin og spennandi furðusaga fyrir alla aldurshópa sem bar sigur úr býtum í samkeppninni um Íslensku

vinnunni. Skemmtilegast finnst mér að dansa, gera þrekæfingar og stunda jóga. Útivera er nauðsynleg líka og tröppurnar í Kópavoginum upp frá Skátaheimilinu eru frábær áskorun og verða oftar en ekki fyrir valinu þessa dagana.

Hvað gerir þú til að slaka á?

Ég fer oft í heita pottinn á kvöldin, hlusta á tónlist og syng. Mér finnst líka slökun í því að spila með fjölskyldunni eða fara í göngutúr. Hef reynt að tileinka mér það að nota 1-2 mínútur í bílnum eftir vinnu áður en ég fer inn á heimili mitt til að „núllstilla“ mig.

Lumar þú á einu heilsuráði sem hefur gagnast þér vel í gegnum tíðina? Líklegast er þetta klisjukennt en allt er gott í hófi hefur reynst mér vel. Ég hef ekki þurft að útiloka einhverja fæðu en er að læra það betur og betur með auknum þroska að hlusta á líkamann. Hann segir manni nefnilega meira en maður

heldur. Mér finnst sem betur fer skemmtilegt og gott að hreyfa mig þannig að líkaminn kallar ósjálfrátt á hreyfingu ef ég hef ekki sinnt honum í einhvern tíma. En þeir sem ekki finna þessa þörf þurfa í raun að koma hreyfingu fyrir í daglegri rútínu og setja sjálfa sig framar í forgangsröðina.

Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa?

Bursta tennur, tek stundum melatonin og reyni að gleyma „to do“ lista næsta dags.

Hvert er furðulegasta heilsuráð sem þú hefur heyrt?

Ég man ekki eftir neinu furðulegu í augnablikinu en eitt af þeim ráðum sem eru einföld og virka, sérstaklega fyrir þá sem eru veikir fyrir kvöldnasli, er að bursta tennurnar eftir kvöldmat (að því gefnu að líkaminn sé vel nærður). Það gefur frísklegt bragð, tennurnar hreinar og löngunin í eitthvað sætt eða salt minnkar. Fyrir utan hvað þetta er fínt tannverndarráð.

Ert þú með verki? Stoðkerfislausnir Henta þeim sem eru með verki eða önnur einkenni frá stoðkerfi, vilja læra á sjálfa sig og finna sín mörk í hreyfingu. Þátttakendur fara í einstaklingsviðtal til sjúkraþjálfara í upphafi. 8 vikna námskeið hefjast 26. og 27. október 2 x í viku: Þri. og fim. kl. 17.30 3 x í viku: Mán., mið. og fös. kl. 15.00 Framhaldsnámskeið: Þri. og fim. kl. 16.30

Þjálfarar: Arna Steinarsdóttir og Audrey Freyja Clarke sjúkraþjálfarar

barnabókaverðlaunin 2015. Upplýsingar í síma 560 1010 eða á mottaka@heilsuborg.is www.forlagid.is | Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39

www.heilsuborg.is

- Þín brú til betri heilsu

Heilsuborg ehf. • Faxafeni 14 • 108 Reykjavík • Sími 560 1010


=

Mjólkin gefur styrk D-vítamínbætt léttmjólk breytir tímabundið um útlit D-vítamínbætt léttmjólk hefur tímabundið verið klædd í nýjan búning. Sama holla og góða mjólkin verður í sparifötunum í takmarkaðan tíma og á meðan streyma 30 krónur af hverri seldri fernu til tækjakaupa á Landspítalanum.

Markmiðið er að safna 15 milljónum.

#mjolkingefurstyrk


66

heilsutíminn

Helgin 16.-18. október 2015

Náttúruleg lausn við brjóstsviða Frutin eru töflur sem geta hjálpað þér að neyta fæðu sem getur valdið brjóstsviða án þess að eiga hættu á að finna fyrir óþægindum eftir máltíðina.

Ý

msar matvörur eða of stórir matarskammtar geta valdið útþenslu og örvað sýruframleiðslu magans. Við það myndast aukið álag á ákveðna vöðva þannig að magasýrurnar flæða upp í vélindað og valda brjóstsviða,“ segir Sólveig Guðlín Sigurðardóttir, vörumerkjastjóri hjá Icecare. „Frutin töflurnar innihalda náttúrulegar trefjar sem geta komið í veg fyrir einkenni brjóstsviða.“

Náttúruleg lausn við brjóstsviða sem virkar vel

Helga Linda Gunnarsdóttir hefur þurft að glíma við brjóstsviða undanfarin ár. „Ég var alltaf með lyf á mér við brjóstsviðanum. Ég gat ekki verið án þeirra og mér leið ekki vel. Ég var komin í yfirþyngd og var alveg að nálgast þriggja stafa tölu á vigtinni.“ Helga Linda ákvað að leita sér aðstoðar og hafði samband við Ingu Kristjánsdóttur heilsuþerapista. „Það var alveg ótrúlegt hvað

Sólveig Guðlín Sigurðardóttir, vörumerkjastjóri hjá Icecare, sem býður upp á fjölbreytt úrval heilsuvara. Þar á meðal er Frutin, sem er frábær lausn fyrir þá sem glíma við brjóstsviða. Mynd/Hari.

hún gerði fyrir mig. Hún sá fljótlega að ég var með óþol fyrir hveiti og mjólkurvörum og lagði upp nýtt mataræði. Það var eins og við manninn mælt, ég missti fljótlega mörg

Bólusetning gegn árlegri inflúensu Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins vill vekja athygli á því að skipulögð bólusetning gegn inflúensu hófst á heilsugæslustöðvum mánudaginn 12. október 2015. Bóluefnið myndar mótefni gegn þremur inflúensuveirustofnum þ.á m. svonefndri svínainflúensu.

langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum  Heilbrigðisstarfsmönnum sem daglega annast fólk með aukna áhættu, sbr. ofantalið  Þunguðum konum

Hverjum er einkum ráðlagt að láta bólusetja sig?  Öllum sem orðnir eru 60 ára  Öllum, bæði börnum og fullorðnum, sem þjást af

Þeir sem tilheyra ofangreindum hópum fá bóluefnið sér að kostnaðarlausu en greiða komugjald samkvæmt reglugerð nr. 1182 / 2013 með

kíló, brjóstsviðinn lagaðist og ég fór að forðast fæðu sem olli mér vanda,“ segir Helga Linda. En þegar hún vill leyfa sér annað slagið eitthvað matarkyns sem hún veit að gæti leitt

breytingu nr. 635 / 2014. Fyrirkomulag bólusetningar getur verið mismunandi milli heilsugæslustöðva. Vinsamlegast leitið upplýsinga á vef Heilsugæslunnar www.heilsugaeslan.is, eða hafið samband við hlutað eigandi heilsugæslustöð. Búast má við að bólusetning geti veitt a.m.k. 70% vörn gegn sjúkdómnum auk þess sem hann verður vægari hjá þeim í hópi bólusettra sem veikjast. Þeim sem leita vilja ráðgjafar er bent á sína heilsugæslustöð. Reykjavík, 15. október 2015

til brjóstsviða, svo sem vínglas eða súkkulaði, notast hún við Frutin töflurnar. „Ég sá Frutin auglýst, það vakti áhuga minn þar sem það er alveg náttúruleg vara en ekki tilbúið lyf. Það höfðaði til mín og ég ákvað að prófa það, og fann fljótt að það virkar mjög vel á mig. Núna get ég stolist í að fá mér góðgæti án þess að sofna með brjóstsviða. Frutin er því frábær lausn fyrir mig,“ segir Helga Linda.

Aukin sýrumyndun í maga

Hanne er ein þeirra sem hefur átt í stríði við magasýrurnar. „Ég á erfitt með að viðurkenna að ég borða ekki eins hollan mat og ég ætti að gera. Ég á það til að borða of stóra matarskammta og elska fitugan mat og franskar kartöflur. Þegar ég borðaði slíkan mat flæddu magasýrurnar upp í vélindað með tilheyrandi vanlíðan. Þetta var hræðileg brunatilfinning og ég þurfti samstundis að drekka vatn eða mjólk. Stundum flæddu magasýrurnar líka upp í vélinda þegar ég lagðist upp í rúm, sérstaklega þegar ég borðaði seint. Ég fór í heilsubúð og spurði hvort þau ættu

Bólusetning gegn árlegri inflúensu

Heilsugæsla Mosfellsumdæmis Mosfellsbæ s: 510 0700

Heilsugæslan Efra-Breiðholti Heilsugæslan Hamraborg 60 ára Reykjavík  Öllum sem s: 513orðnir 1550 eruKópavogi s: 594 0500

Heilsugæslan Seltjarnarnesi (Landakoti) s: 513 2100

Öllum, bæði börnum og fullorðnum, sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrnaHeilsugæslan Efstaleiti Heilsugæslan Hlíðum Heilsugæslan Sólvangi og lifrarsjúkdómum, sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi Reykjavík s: 585 1800 Reykjavík s: 585 2300 Hafnarfirði s: 550 2600 sjúkdómum  Fjörður Heilbrigðisstarfsmönnum sem daglega annast fólk með aukna áhættu, sbr. ofantalið Heilsugæslan Heilsugæslan Hvammi Heilsugæslan Lágmúla 4 Hafnarfirði  Þunguðum s: 540konum 9400 Kópavogi s: 594 0400 Reykjavík s: 595 1300 Heilsugæslan Garðabæ Heilsugæslan Miðbæ Heilsugæslan Salahverfi Þeir sem tilheyra ofangreindum hópum fá bóluefnið sér að kostnaðarlausu en greiða Garðabæ s: 520 1800 Reykjavík s: 585 2600 Kópavogi s: 590 3900

komugjald samkvæmt reglugerð nr. 1182 / 2013 með breytingu nr. 635 / 2014. Fyrirkomulag

bólusetningar milli heilsugæslustöðva. Vinsamlegast leitið upplýsinga Heilsugæslan Glæsibæ getur verið mismunandi Heilsugæslan Mjódd Reykjavíká vef Heilsugæslunnar s: 599 1300www.heilsugaeslan.is, Reykjavík s: 513 1500 eða hafið samband við hlutaðeigandi heilsugæslustöð. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Árbæ, Reykjavík Álfabakka 16 / 109 Reykjavík /Heilsugæslan S: 585 13 00 / www.heilsugaeslan.is

Heilsugæslan Efra-Breiðholti , Reykjavík Heilsugæslan Efstaleiti, Reykjavík Heilsugæslan Fjörður, Hafnarfirði Heilsugæslan Garðabæ Heilsugæslan Glæsibæ, Reykjavík Heilsugæslan Grafarvogi, Reykjavík Heilsugæslan Hamraborg, Kópavogi

s: 585 7800 s: 513 1550 s: 585 1800 s: 540 9400 s: 520 1800 s: 599 1300 s: 585 7600 s: 594 0500

Unnið í samstarfi við Icecare

Ari Edwald, forstjóri MS, afhenti Páli Matthíassyni, forstjóra Landspítalans, fyrstu góðgerðarfernuna.

Frekari upplýsingar er að finna á vef Heilsugæslunnar, www.heilsugaeslan.is Fræðsluefni um inflúensu má finnavillá vekja vef Embættis www.landlaeknir.is Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins athygli álandlæknis, því að skipulögð bólusetning gegn inflúensu hófst á heilsugæslustöðvum mánudaginn 12. október 2015. Bóluefnið myndar mótefni gegn þremur inflúensuveirustofnum þ.á m. svonefndri svínainflúensu. Heilsugæslan Árbæ Heilsugæslan Grafarvogi ráðlagt að láta bólusetja sig? s: 585 7600 ReykjavíkHverjum er einkum s: 585 7800 Reykjavík

náttúrubætiefni sem ég gæti tekið inn,“ segir Hanne. Það kom á óvart þegar konan sem rekur verslunina sagði að til væru töflur sem hægt er að tyggja og innihalda náttúrulegar trefjar úr appelsínum. „Afgreiðslukonan útskýrði fyrir mér að þetta væru einu töflur sinnar tegundar sem innihéldu þessar einstöku trefjar úr appelsínum. Trefjar sem eru svo sérstakar að þær mynda náttúrulega róandi froðu yfir efsta hluta magans sem hjálpar til við að hindra að magasýrurnar flæði upp í vélindað. Það hljómaði vel og ég var tilbúin að prófa þær náttúrulegu meðferðir sem eru í boði,“ segir Hanne. Töflurnar virkuðu strax og nú er Hanne alltaf með töflurnar meðferðis, hvert sem hún fer. „Ég er með pakka í eldhúsinu, á náttborðinu og í bílnum.“ Frutin er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna. Nánari upplýsingar er hægt er að nálgast á heimasíðu Icecare, www.icecare.is.

Listaverk prýðir góðgerðarfernu Mjólkursamsalan endurtekur leikinn frá síðasta ári og blæs til söfnunar á nýjum tækjabúnaði fyrir Landspítalann undir yfirskriftinni Mjólkin gefur styrk. Meðan á átakinu stendur skiptir D-vítamínbætt léttmjólk tímabundið um útlit og renna 30 krónur af hverri seldri fernu til tækjakaupa á spítalanum. Mjólkurfernan sem gefur styrkinn er D-vítamínbætt léttmjólk í ljósgulri fernu og í ár prýðir fernuna málverk eftir íslensku listakonuna Gunnellu sem ber heitið Auðhumla.

Á síðasta ári söfnuðust 15 milljónir og í framhaldinu var fest kaup á nýjum beinþéttnimæli. Í ár er markmiðið að safna aftur 15 milljónum og verða þær nýttar til að stórbæta tækjabúnað og starfsaðstöðu á bæklunarskurðdeild Landspítala, en á hverju ári eru framkvæmdar um 2.500 bæklunarskurðaðgerðir á spítalanum. Til stendur að endurnýja skurðarborð og lyftara sem léttir undir með skurðlæknum og skurðhjúkrunarfræðingum meðan á aðgerð stendur.


heilsutíminn 67

Helgin 16.-18. október 2015

Helga Kristinsdóttir, Maríanna Jónsdóttir, Anna Birgitta Bóasdóttir, Sjöfn Óskarsdóttir, Edda Friðfinnsdóttir og Erla Snorradóttir taka vel á móti fólki í gleraugnaleit í Eyesland á 5. hæð í Glæsibæ. Mynd/Hari.

Fjölbreytt gleraugu á góðu verði Gleraugnaverslunin Eyesland á fimmtu hæðinni í Glæsibæ býður upp á fjölbreytt úrval umgjarða af ýmsu tagi. Mikilvægt er að vanda valið þegar kemur að gleraugum og hjá Eyesland er boðið upp á fyrsta flokks þjónustu og gleraugu á góðu verði.

G

leraugnatískan er farin að einkennast af léttari umgjörðum. Við erum að sjá sífellt meira af fínlegum örmum og léttum umgjörðum úr málmi eða plasti,“ segir Edda Friðfinnsdóttir, sölufulltrúi hjá Eyesland. „Breiðu armarnir sem hafa verið áberandi í mörg ár eru á undanhaldi.“ Þegar kemur að litavali segir Edda að blái liturinn sé farinn að njóta aukinna vinsælda. „Blái liturinn er að koma inn aftur og þegar kemur að áferð eru mattar umgjarðir að verða vinsælli en glansandi. Svartar umgjarðir verða samt sem áður sennilega alltaf vinsælastar.“ Skemmtilegast finnst Eddu þó að sjá hversu opið fólk er í dag fyrir alls konar umgjörðum. „Það er gaman að sjá hvað fólk er óhrætt í dag við að prófa hvaða týpur og liti sem er, ólíkt sem áður var.“

Umgjarðir til skiptanna

Aðspurð um vinsælasta merkið er Edda fljót að nefna Ray Ban. „Einnig er Red Bull að koma sterkt inn hjá herrunum. Fólk er samt líka

mikið að velja umgjarðir sem eru ekki merkjavara. Við bjóðum upp á gler og umgjarðir á góðu verði svo fólk getur leyft sér að taka fleiri en ein gleraugu í einu, enda gaman að geta skipt um útlit með lítilli fyrirhöfn eða skipta um gleraugu eftir því hvernig skapi fólk er í.“ Margskipt gleraugu kosta frá 25.000 krónum og hægt er að fá pakka með margskiptum gleraugum, sólgleraugum og lesgleraugum í kringum 100.000 krónur. Hjá Eyesland er einnig hægt að fá margskiptar linsur. „Sá valkostur er tilvalinn fyrir þá sem stunda mikla útivist, jafnt yfir sumar- og vetrartímann. Linsurnar eru fínar í rigninguna og snjókomuna í vetur, sem og fyrir þá sem ganga mikið á fjöll og vilja geta skellt sólgleraugum á nefið. Þær henta að sjálfsögðu einnig vel innandyra,“ segir Edda. Eyesland er á 5. hæð í Glæsibæ. Allar nánari upplýsingar má nálgast á www.eyesland.is.

Ray-Ban umgjörð: 26.968 kr. Einfókus gler frá 16.900 kr. og marskipt gler frá 39.900 kr. Glerjaverð með glampavörn. Samtals: 43.868 kr. með einfókusgleri, 66.868 kr. með margskiptum glerjum.

Ray-Ban umgjörð: 33.960 kr. Einfókus gler frá 16.900 kr. og marskipt gler frá 39.900 kr. Glerjaverð með glampavörn. Samtals: 50.860 kr. með einfókusgleri, 73.860 kr. með margskiptum glerjum.

RedBull umgjörð: 28.940 kr. Einfókus gler frá 16.900 kr. og marskipt gler frá 39.900 kr. Glerjaverð með glampavörn. Samtals: 45.840 kr. með einfókusgleri, 68.840 kr. með margskiptum glerjum.

Unnið í samstarfi við Eyesland

Umgjörð: 15.720 kr. Einfókus gler frá 14.780 kr. og margskipt gler frá 30.280 kr. Glerja-verð með glampavörn. Samtals: 30.500 kr. með einfókusgleri, 46.000 kr. með margskiptum glerjum.

Umgjörð: 11.510 kr. Einfókus gler frá 7.380 kr. og margskipt gler frá 19.980 kr. Glerjaverð með glampavörn. Samtals: 18.890 kr. með einfókusgleri, 31.490 kr. með margskiptum glerjum..

Ray-Ban umgjörð: 26.968 kr. Einfókus gler frá 16.900 kr. og marskipt gler frá 39.900 kr. Glerjaverð með glampavörn. Samtals: 43.868 kr. með einfókusgleri, 66.868 kr. með margskiptum glerjum.

Umgjörð: 11.510 kr. Einfókus gler frá 7.380 kr. og margskipt gler frá 19.980 kr. Glerjaverð með glampavörn. Samtals: 18.890 kr. með einfókusgleri, 31.490 kr. með margskiptum glerjum.

RedBull umgjörð: 28.940 kr Einfókus gler frá 16.900 kr. og margskipt gler frá 39.900 kr. Glerjaverð með glampavörn. Samtals: 45.840 kr. með einfókusgleri, 68.840 kr. með margskiptum glerjum.

Umgjörð: 7.840 kr. Einfókus gler frá 7.380 kr. og marg-

Umgjörð: 15.720 kr. Einfókus gler frá 7.380 kr. og margskipt gler frá 19.980 kr. Glerjaverð með glampavörn. Samtals: 23.100 kr. með einfókusgleri, 35.700 kr. með margskiptum glerjum.

skipt gler frá 19.980 kr. Glerjaverð með glampavörn. Samtals: 15.220kr. með einfókusgleri, 27.820 eð margskiptum glerjum.


68

matur & vín

Helgin 16.-18. október 2015

Tommy´s

Ási á Slippbarnum

Þrjár kynslóðir af kokteilum Þ

egar kemur að kokteilum kemst enginn með tærnar þar sem Ási á Slippbarnum hefur hælana. Ási hefur um árabil unnið á börum hér á landi og í Kaupmannahöfn og getur bæði reitt fram

sígilda kokteila sem og það nýjasta nýtt. Við fengum hann til að sökkva sér í sagnfræðirannsóknir og grafa upp einn sígildan kokteil, nútíma útgáfu af honum og svo býr hann til eigin útgáfu af nútímaútgáfunni.

Þessi uppskrift kemur frá manni sem heitir Julio Bermejo og á stað sem heitir Tommy’s Mexican Bar í San Fransisco. Hann skipti Triple Sec út fyrir Agave síróp og sagan segir að þessi drykkur hafi fyrst verið borinn fram frosinn. Honum tókst að gera margarituna afar vinsæla. Mér finnst þessi snúningur á margaritunni vera alger snilld. Þetta er heiðarlegur og

flottur drykkur og þess eðlis að það er erfitt að klúðra honum. Þegar ég vil eitthvað svalandi og gott fæ ég mér Tommy’s. 60 ml Corralejo Reposado tekíla 30 ml lime 15 ml agave síróp Aðferð: Hrist og síað yfir klaka. Skreytt með limesneiðum.

Margarita Það eru til margar sögur um það hvernig margaritan varð til en eins og með flest annað eru það mestallt lygasögur. Fyrsta sagan er frá 1938 en svipaðir drykkir voru í raun gerðir upp úr fyrra stríði, það hefur bara einhver skipt brandí út fyrir tekíla. Þetta er semsagt mjög einfaldur sour sem við sætum með Triple Sec appelsínulíkjör. Ótrúlega ferskur og flottur drykkur.

Pippi Gonzales Sagan segir að Lína langsokkur, eða Pippi Långstrump, hafi gifst manni að nafni Gonzales og flust til Mexíkó en hann hafi smitað hana af einhverjum andskotanum þannig að freknurnar urðu grænar. Það fór auðvitað allt í háaloft hjá þeim. Ég hugsaði þennan drykk eins og smörrebröd, hann er pínulítið matartengdur. Þarna nota ég dill infusaða

Aðferð: Glas kælt með klaka. Hrist með ís en hér fínsía ég ekki svo klakabitar fylgi með en þeir gera drykkinn ferskari. Salt á glasbarminn og skreytt með lime.

ólífuolíu og dill ákavíti. 0,7 cm gúrka (kramin í botn á hristara) 30 ml Aalborg dill ákavíti 30 ml Ocho Blanco „La Magueyra“ tekíla 30 ml sítróna 25 ml sykursíróp Aðferð: Hrist og double síað. Dill ólífuuolía á topp.

Höskuldur Daði Magnússon Teitur Jónasson

Vín vikunnar

ritstjorn@frettatiminn.is

Þrjú til að taka eftir

S

í sjónvarpi Sjónvarpsþátturinn Heilsutíminn er sýndur á mánudagskvöldum kl. 20 á Hringbraut í vetur. Heilsutíminn er í Fréttatímanum sem kemur út á föstudögum. Sjónvarpsþátturinn er frumsýndur á mánudagskvöldum klukkan 20 og endursýndur nokkrum sinnum í vikunni. Teitur Guðmundsson læknir er með fasta pistla. Umsjónarmaður Heilsutímans er Gígja Þórðardóttir sjúkraþjálfari.

unnarlega í Frakklandi, nánar tiltekið í Province rétt norðan við Marseilles, er að finna vínsvæðið Côtes du Rhône. Grenache er aðal rauðvínsþrúga svæðisins en Syrah og fleiri er einnig þar að finna. Eins og með mörg önnur vínsvæði Frakklands getur verið ansi strembið að ramba á góð vín því héruðin eru stór, vínhúsin mörg og gæðin oft misjöfn. Það er því fagnaðarefni þegar góð frönsk vín rata heim í ÁTVR og þessi vín frá framleiðandanum Domaine Jaume teljast til þeirra. Þetta er lítill framleiðandi en hefur verið að í yfir hundrað ár og er greinilega búinn að ná ágætis tökum á vínyrkjunni.

magnús scheving

Domaine Jaume Vinsobres Reference

Domaine Jaume Vinsobres Altitude 420

Domaine Jaume Côtes du Rhône

Gerð: Rauðvín.

Gerð: Rauðvín.

Gerð: Rauðvín.

Þrúgur: Syrah

Þrúgur: Grenache

Þrúgur: Grenache

Uppruni: Côtes du Rhône, Frakkland 2012

Uppruni: Côtes du Rhône, Frakkland 2012

Uppruni: Côtes du Rhône, Frakkland 2014

Styrkleiki: 14%

Styrkleiki: 14%

Styrkleiki: 13,5%

Verð í Vínbúðunum: 4.490 kr. (750 ml)

Verð í Vínbúðunum: 3.990 kr. (750 ml)

Verð í Vínbúðunum: 2.990 kr. (750 ml)

Gott ef jólavínið í ár er ekki bara fundið. Dökkt yfirbragð án þess að vera mjög ágengt en hefur þó frábært jafnvægi sem og langt og gott eftirbragð. Þetta er svona sparivín sem gott er að njóta með mat við sérstök tilefni eins og léttri villibráð eða langelduðum lambaskönkum. Það er samt nógu milt til að njóta sín bara vel eitt og sér.

Öðruvísi en engu síðra vín en litli bróðir. Ávöxturinn er ekki eins áberandi þó vissulega sé þetta berjaríkt vín og það er meiri fylling og kryddaðir tónar. Það er milt og mjög ljúft. Myndi sóma sér vel með sunnudagslambinu eða maríneraðri svínalund.

Þetta er léttfetinn í hópnum. Ferskur rauður ávöxtur, í góðu jafnvægi og gott eftirbragð. Gengur alveg með kjöti, sérstaklega ef það er ekki mjög þung og mikil sósa með en eflaust best með léttari réttum, jafnvel smá krydduðum eða maríneruðum, ljósu kjöti og þess háttar. Þetta er gott vín og heilmikið í flöskunni fyrir peningana.

Ljósmyndir/Teitur

45 ml Corralejo Blanco Tequila 30 ml Triple sec frá Pierre Ferrand 25 ml ferskur lime safi


Nýjar vörur í Maggi fjölskyldunni Maggi fjölskyldan er orðin stærri og fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr. Prófaðu ljúffengar nýjar kryddblöndur fyrir klassískar kjötbollur eða kjötsósu upp á ítalska mátann og nýjan Fond Cups kjúklinga-, nauta- og grænmetiskraft sem gefur hvaða rétti sem er kröftugri fyllingu og ekta bragð.

Einfalt, fljótlegt, ljúffengt! Það þarf ekki að vera flókið að elda frábæra máltíð hvern dag vikunnar. Maggi vörurnar eru fyrir fólk sem vill geta eldað á fljótlegan og einfaldan hátt án þess að gefa nokkurn afslátt af bragðgæðum. Verði þér að góðu!


70

matur & vín

Helgin 16.-18. október 2015

 Bjór Gestir á Mikkeller-BarnuM í daG

Omnipollo í heimsókn Það verður veisla fyrir bjóráhugafólk á Mikkeller & Friends-barnum við Hverfisgötu í dag, föstudag. Þá verða í boði átta bjórar frá sænska brugghúsinu Omnipollo sem hefur verið á mikilli uppleið í heimi handverksbjóra að undanförnu. Strákarnir að baki Omnipollo eru svokallaðir sígauna-bruggarar, rétt eins og hinn kunni Mikkel Borg Bjergsø sem á og rekur Mikkeller og er einn eigenda Mikkeller-barsins hér. Sígauna-bruggarar eiga ekki sjálfir brugghús en brugga þess í stað bjóra sína í hinum ýmsu

brugghúsum, allt eftir því hvaða bjór þeir framleiða hverju sinni. Þannig ná þeir að nýta sér styrkleika og sérhæfni ýmissa kollega sinna í stéttinni. Omnipollo var stofnað 2011 af Henok Fentie og Karl Grandin. Fentie var efnilegur heimabruggari en Grandin er hönnuður og meðal annars frægur fyrir að vera annar af stofnendum Cheap Monday fatamerkisins. Grandin hannar vitaskuld allar bjórflöskur Omnopollo. Nokkrir af bestu bjórum Omnipollo verða í boði á Mikkeller-

barnum í dag og svo lengi sem birgðir endast. Má þar nefna Noa Pecan Mud Cake Stout sem er algjör bragðsprengja, Fatamorgana Double IPA, Lemonade Pale Ale, Ice Cream Pale Ale og Bianca Mango Lassi Gose. -hdm

Karl Grandin er annar tveggja stofnenda brugghússins Omnipollo. Áður setti hann hið kunna fatamerki Cheap Monday á stofn.

 Bjór BorG BruGGhús á Bjórhátíð í london

Íslenskir bruggarar í góðum félagsskap

Skúli kominn á Skúla „Viðtökurnar hafa verið góðar og hann hefur selst vel. Það hafa hrúgast inn dómar og það verður gaman að fara yfir það hvað fólki finnst,“ segir Freyr Rúnarsson, bjórstjóri á Skúla Craft Bar. Byrjað var að selja bjórinn Skúla á Skúla Craft Bar um síðustu helgi en bjórinn er samvinnuverkefni forsvarsmanna staðarins og Borgar brugghúss. „Ég var með ákveðna sýn í huga, bjórinn átti að vera American Red Ale, dálítið humlaður en ekki of, létt sætur og í kringum fimm prósent. Ég bar þetta undir strákana í Borg og þeim leist vel á. Þeir smíðuðu svo uppskriftina og nú er fyrsta lögun komin,“ segir Freyr. Hann segir bjórinn Skúli sé og eigi að vera bjór í þróun. Þannig gefst gestum á barnum færi á að segja skoðun sína á bjórnum á þar til gerðum eyðublöðum. Þegar næsta lögun af bjórnum verður brugguð verður tekið tillit til þeirra athugasemda. „Ég er mikill fullkomnunarsinni sem háir mér í leik og starfi,“ segir Freyr í léttum dúr. „Fyrsta lögun er nokkuð vel lukkuð en ekki alveg eins og ég sá þetta fyrir mér. Nú viljum við heyra hvað öðru fólki finnst og munum styðjast við það þegar við höldum áfram með þróunina.“ -hdm

Strákarnir í Borg brugghúsi tóku þátt í bjórhátíð í London á dögunum. Þar voru þeir í félagsskap flottra erlendra brugghúsa og má búast við því að erlendir kollegar komi hingað til lands til að brugga með þeim á næstunni.

B

org brugghúsi var á dögunum boðið að taka þátt í mikilli bjórhátíð í London. Hátíðin var haldin á nokkrum börum þar í borg á vegum The Craft Beer Co. og fóru Borgar-menn með tólf tegundir af bjór sínum sem kynntir voru á hátíðinni og eru nú til sölu á þessum börum. Fréttatíminn fylgdist með hátíðinni eins og kom fram í blaðinu í síðustu viku. Íslensku bjórararnir vöktu mikla lukku og búast má við því að hátíðin skili frekari útbreiðslu Borgar-bjóra á næstunni. En London-ferðin var ekki bara Frá vinstri Valgeir í Borg, Gahr Smith-Gahrsen hjá 7 fjell, Mikael Dugge Engström hjá Dugges, Martin Haynes hjá The Craft Beer til þess að semja um dreifingu Co., Jens Eikeset hjá 7 fjell og Árni Theodór Long í Borg. Ljósmynd/Teitur á Borgar-bjórunum heldur voru bruggararnir líka að stofna til við- Buddha, Cigar City og Other Half. skiptasambanda við erlenda kollega „Þetta voru allt mjög frambærisína, rétt eins og kom fram í máli leg brugghús,“ segir Árni um kollÁrna Long, bruggmeistara Borg- ega sína. Forsvarsmenn Borgar ar, í blaðinu í síðustu viku. hafa staðfest að von sé á erOg ekki vantaði áhugaverð lendum bruggurum hingað brugghús sem Borg deildi til lands á næstunni til að brugga með Árna og Valsviðinu með. Á sama bar og geiri í Borg en ekki hefur íslensku bjórararnir voru fengið staðfest um hvaða kynntir voru önnur skandinavísk brugghús að kynna brugghús er að ræða. Freyr sína bjóra. Af þeim má nefna Rúnarsson, bjórstjóri á sænska brugghúsið Dugges Freyr Rúnarsson. Skúla, staðfestir hins vegar sem kynnti flotta súrbjóra að tvö brugghús komi hing– rabarbara-, kirsuberja- og ástar- að á næstunni, en Freyr sótti hátíðaldins-súrbjór. Eins var 7 Fjell frá ina í London. ég von á því að Other Half komi mikinn áhuga að koma hingað.“ „Þeir í 7 Fjell ætla að koma í des- hingað. Það var fimmta besta nýja Bergen í Noregi afar athyglisvert. Á öðrum stað voru nokkur banda- ember og við gerum eitthvað jóla- brugghús í heimi árið 2014, sam- Höskuldur Daði Magnússon rísk brugghús, til að mynda Funky legt með þeim. Svo eftir áramót á kvæmt Ratebeer. Þeir hafa sýnt því hdm@frettatiminn.is


FJÖLSKYLDUTILBOĐ

ALLAR HELGAR Í OKTÓBER

*

AĐEINS

3990

*Tilboðið gildir eingöngu laugardaga og sunnudaga

VIĐ VESTURLANDSVEG

ÁRNASYNIR

4x120g grillaðir hamborgarar, franskar og ískalt kók


72

heilabrot

Helgin 16.-18. október 2015

Spurningakeppni fólksins 1. Hvaða frægi poppari hótar nú forsetaframbjóðandanum Donald Trump lögsókn fyrir stuld á lagi? 2. Í hvaða ríki Bandaríkjanna er Hollywood? 3. Hvaða landslið er best í heimi, samkvæmt styrkleikalista FIFA? 4. Hvað eru margir taflmenn á taflborði? 5. Tveir óvenjulegir ferðafélagar laumuðu sér með skipi frá Belgíu til Siglufjarðar í vikunni. Hvers kyns voru þeir? 6. Hversu gamall hefði John Lennon orðið þann 9. október síðastliðinn? 7. Hvaða rappari sendi frá sér plötuna Flottur skrákur á dögunum? 8. Hvaða þjóð var fyrst til að stunda skipulagðar hvalveiðar við strendur Íslands? 9. Hvaða skáld orti Hver á sér fegra föðurland? 10. Með hvaða félagsliði spilar Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður í fótbolta? 11. Eftir hvern er leikverkið Mávurinn sem frumsýnt er um helgina í Borgarleikhúsinu? 12. Hvaða firði aðskilur Tröllaskagi? 13. Hver hlaut íslensku barnabókaverðlaunin í vikunni? 14. Hversu margir mánuðir ársins hafa 31 dag? 15. Hver er útvarpsstjóri Útvarps Sögu? Bráðabani: 16. Hver er jólasýning Þjóðleikhússins? 17. Hvar á landinu byrja símanúmer á 48? 18. Á hvaða dögum er sjónvarpsþátturinn Brúin á dagskrá?

 sudoku 1. Kanye West.

10. Olympiakos.

 3. Belgía.  4. 32.  2. Kaliforníu.

14. 7.

dagskrárstjóri K100 og kynnir í The Voice Ísland.

 18. Mánudögum. 

8 7 4

2. Kaliforníu.

?

 10 stig

1. Pass.

11. Anton Tsjékov.

2

5. Leðurblökur.

14. 7.

2 3 4

15. Arnþrúður Karlsdóttir.

6. 65 ára.

17. Suðurlandi.

8. Noregur.

3 7

18. Fimmtudögum.

 9 stig

10. KR.

Sigvaldi fer áfram í úrslit þar sem hann hefur sigrað þrisvar. Hann skorar á Svavar Örn, meðstjórnanda sinn í morgunþættinum á K100 og kynni í Voice.

6

?

5

9

8 6 5 9

 krossgátan NAPUR

ÓRÓLEG

STAÐSETTNING

FORAÐ

MÁ TIL KOPAR

ÍLÁTI

ÍMUGUSTUR

ÁTTIR

GEGNA

RIFJASTEIK YFIRBREIÐSLA HÖFNUN

 lausn

SLUNGINN

Lausn á krossgátunni í síðustu viku. 262

LÚFFA

G G U G G E N Æ F A R A S J S T A A V F S A I T Ý L K R A L I Ð A A K A S M M I N ÖNDVERT GOÐ

HVOFTUR BIT

VEFENGJA

Þ S K R K L Á F J Æ R A Ð L A F D O A F R R I M M S T E H R Æ N K R Á V I S T L A EINÞYKKUR HYLJA

HEIGULL LJÚKA

FJARRI

EMBÆTTI

TIL

MÓT

HANGA

1. Steven Tyler. 2. Kaliforníu. 3. Belgía. 4. 32. 5. Leðurblökur. 6. 75 ára. 7. Herra hnetusmjör. 8. Baskar. 9. Hulda. 10. Olympiakos. 11. Anton Tsjékov. 12. Skagafjörð og Eyjafjörð. 13. Ragnheiður Eyjólfsdóttir. 14. 7. 15. Arnþrúður Karlsdóttir. 16. Sporvagninn Girnd. 17. Suðurlandi. 18. Mánudögum.

ÁKEFÐ ÖGN

UPPSKRIFT

PILI

FYRIRTÆKI

EITURLYF

DRYKKUR

STÚLKA

FLÖTUR GÁSKI

MEÐVITUND FUGL SPIL

www.versdagsins.is

4

8

Guðrún skorar á Auði Tinnu Aðalbjarnardóttur.

263

Til þín, Drottinn, hrópa ég, þú bjarg mitt, ver eigi hljóður gagnvart mér...

1

9 6 1 9 4 5 2 8 9 3

1

16. Pass.

7. Kött grá pé.

7 3 9

 sudoku fyrir lengr a komna

13. Pass.

4 6

5 6

3

12. Eyjafjörð og Skagafjörð.

3. Spánn.

 svör

7

17. Suðurlandi.

Sigvaldi Kaldalóns

nemi í MH.

16. Pass

9. Jóhannes úr Kötlum.

Guðrún Úlfarsdóttir

15. Arnþrúður Karlsdóttir.

8. Bandaríkin.

9. Hulda.

6

13. Pass.

1 9

4 5 8 1 3

2

12. Ólafsfjörð og Eyjafjörð.

7. Herra hnetusmjör.

4. 32.

8 3

11. Ólafía Haraldsdóttir.

5. Skjaldbaka og slanga. 6. 75 ára.

BARINN

NIÐURSTAÐA ÓÐ

MÓÐIR EYJA Í ASÍU

SÝN

VÖKVI

GÁLEYSI

STJÓRNTÆKI

SJÚKDÓM LOKKA

GÓL

ÚTUNGUN

SPERGILL FLÝTIR

KVK NAFN Í RÖÐ

LÍTILL

Ö A G N S T Ð N E I I N S N L E F S D I R T A U R M A M M A Ó N S N Ð A J A A N G Á A Á T A S T M A U T A U K K S T O P A S P A S M A R Í A Á R S K N S T A

HLUTDEILD ANNRÍKI

BEKKUR

PASSA

MÁLMUR

HAFNA

ANDMÆLI

HROTUR

ÍÞRÓTTAFÉLAG

OTA

TULDUR VARÐVEISLA

VATNSGUFA

PENINGAR

GRANALDIN

MÁLÆÐI

KRINGJA GÆTT

SLÆÐA TUÐA

STEINTEGUND

SKYLDIR

UMFRAM

RAUS

ÞRÁÐUR

MÁLMUR

VAXA

SAMSTÆÐA

MUNNI

ÓSKIPT

SKÖMM

VERST

KVK. GÆLUNAFN MJAKA

PÓLL

STÓLPI

G Æ T T T A Y A R L F F A U T A R S A K K Ð R A L Í N A L K I I G Í G A L L T L Ó A S S A U T U R NAUT

STOÐVIRKI

MIXTÚRA

FJANDI

TÓLF

TROSSA

SNJÓHRÚGA

SJÓNPÍPA

TVEIR EINS

NÚNA ÓNEFNDUR

SAMTÖK

FÓTLEGGUR

TIGNA

BARN

HLEYPA

MÖGLA

GABB

FRUMEIND

SKÓLI

Í RÖÐ

HÉRAÐ

TOTA

MEINYRÐI

VÖRUMERKI

ORMUR

TEYGJUDÝR

TVEIR

HJÁSÓL

SYMBÓL

TENGILL

FÍFLAST

HVAÐ JARÐEFNI

KROPP FUGL

ÚT

FÁT

FLJÓTRÆÐI

TJARGA

ÞARMAR

TVÍHLJÓÐI

MÓÐURÁST ur. Allt fyrir barn og móð

BRELLA

BIT

Á FLÍK

PÁR

EKKI

SMÁMJAKA

INNILEIKUR

PIRRA

SKRÍN FISKUR

GÓLFKLÆÐNING

ÓGÆTINN

BÆLI

LYKTAR

ÞREYTA

MÁLMUR

FRIÐUR

POTTRÉTTUR

UNDIROKA

ÆXLUNARKORN

TIF

REKALD

LÚKA

FLUTNINGUR

TIL

FELL

SLÍTA

KÚGUN

VIÐDVÖL

LÍFFÆRI

KAUPBÆTIR

FÆDDI

TEMUR

STÍFA

BAK

DANS

ÁNA SKÁLMA LOFTTEGUND

Laugavegi 178 s - 564 14 51 www.modurast.is

RÖST

ÞESSI ENDURGJALD

RÁNDÝR

RÖLT

UPPHRÓPUN

BLÓM ÁRSGAMALL

LEYFIST

Á FÆTI

ÆTÍÐ DYLGJUR LAND Í AFRÍKU


SLOGGI MAXI 3 Í PAKKA

Á TILBOÐI á útsölustöðum Sloggi TILBO

Ð

þér

líðu

r be

tur

í Slo

ggi


74

sjónvarp

Helgin 16.-18. október 2015

Föstudagur 16. október

Föstudagur RÚV

21.55 Arne Dahl – Mikið vatn (1:2) Fyrri hluti sænsks sakamálaþáttar frá 2012. Seinni hlutinn sýndur á laugardag kl. 21.40

20:00 The Voice Ísland (3:10) Raunveruleikaþættir þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn.

Laugardagur

19:40 Spilakvöld (2/11) Þrautaþáttur í umsjá Péturs Jóhanns fyrir alla fjölskylduna.

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

22:20 I Love You Phillip Morris Gamanmynd með Jim 4 Carrey og Ewan McGregor í aðalhlutverkum.

Sunnudagur

22.30 Reykjavík-Rotterdam Íslensk mynd frá 2008. Öryggisvörður sem áður hafði fengist við smygl lendir í fjárhagserfiðleikum og tekur upp fyrri iðju.

16.50 Stiklur (16:21) e. 17.45 Táknmálsfréttir (53) 17.55 Litli prinsinn (18:25) 18.20 Leonardo (8:13) 18.50 Öldin hennar (4:14) e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Vikan með Gísla Marteini (4:20) Stjórnmál, menning og mannlíf í beinni útsendingu með Gísla Marteini. Vikan gerð upp á jákvæðum og uppbyggilegum nótum og persónur og leikendur teknir tali. 20.25 Frímínútur (4:10) 20.40 Útsvar (7:27) Skagafjörður og Ísafjörður 21.55 Arne Dahl – Mikið vatn (1:2) Aðalhlutverk: Malin Arvidsson, Irene Lind, Claes Ljungmark, Shanti Roney, Magnus Samuelsson og Matias Varela. Ekki við hæfi ungra barna. 23.30 The Bling Ring Aðalhlutverk: Katie Chang, Israel Broussard og Emma Watson. Leikstjóri: Sofia Coppola. Ekki við hæfi ungra barna. e. 01.00 Looper Ekki við hæfi barna. e. 02.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (18/19:27) 10:30 Pepsi MAX tónlist 13:00 Bundesliga Weekly (9:34) 13:30 Cheers (28:29) 13:55 Dr. Phil 14:35 Life In Pieces (4:13) 5 6 15:00 Grandfathered (3:13) 15:25 The Grinder (3:13) 15:45 Red Band Society (9:13) 16:25 The Biggest Loser (20/21:39) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 America's Funniest Home Vid. 19:35 The Muppets (3:13) 20:00 The Voice Ísland (3:10) 21:30 Blue Bloods (3:22) 22:15 The Tonight Show 22:55 Elementary (3:24) 23:40 Hawaii Five-0 (20:25) 00:25 Scandal (20:22) 01:10 Blue Bloods (3:22) 01:55 The Tonight Show 02:35 The Late Late Show 03:15 Pepsi MAX tónlist

RÚV

STÖÐ 2

07.00 KrakkaRÚV 07:00 Barnatími Stöðvar 2 10.10 Vikan með Gísla Marteini e. 08:10 The Middle (8/24) 08:30 Make Me A Millionaire Inventor 10.50 Frímínútur (4:10) 11.00 Útsvar (6:27) e. 09:15 Bold and the Beautiful 12.05 35 ára kosningarafmæli V. F. e. 09:35 Doctors (19/175) 13.45 Grótta - Valur Beint 10:20 Mindy Project (13/22) 15.45 Grótta - Afturelding Beint 10:50 Hart of Dixie (6/22) 17.55 Táknmálsfréttir (54) 11:40 Guys With Kids (3/17) 18.05 Toppstöðin (6:8) e. 12:10 Heimsókn allt fyrir áskrifendur 18.54 Lottó (9:52) 12:35 Nágrannar 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 13:00 Dirty Rotten Scoundrels fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19.40 Hraðfréttir (4:29) 14:50 Hulk vs. Thor 20.00 Hefnd bleika pardussins Aðal15:35 Poppsvar (7/7) hlutverk: Peter Sellers, Herbert 16:10 Kalli kanína og félagar Lom og Burt Kwouk. Leikstjóri: 16:35 Tommi og Jenni Blake Edwards. 16:55 Community 3 (9/22) 4 5 21.40 Arne Dahl – Mikið vatn (2:2) 17:20 Bold and the Beautiful Seinni hluti sænsks sakamála17:40 Nágrannar þáttar frá 2012 sem byggður er 18:05 Simpson-fjölskyldan (17/22) á samnefndri sögu eftir Arne 18:30 Fréttir og Íþróttir Dahl. Afrískur flóttamaður sem 18:55 Ísland í dag. senda á tilbaka frá Svíþjóð finnst 19:25 Logi (3/14) myrtur. Lögreglumaður er grun20:15 X Factor UK (11/28) Simon aður um verknaðinn sem vindur Cowell, Cheryl Fernandez-Versverulega uppá sig við rannsókn. ini, Rita Ora og Nick Grimshaw. Aðalhlutverk: Malin Arvidsson, 21:45 Serena Irene Lind, Claes Ljungmark, 23:35 Riddle Shanti Roney, Magnus Samuels01:15 Kingdom of Heaven son og Matias Varela. Ekki við 03:35 Cast Away hæfi barna. 05:55 Fréttir og Ísland í dag 23.10 50/50 Bráðfyndin mynd um grafalvarleg mál. Ungur maður greinist með krabbamein og 07:35 Króatía - Búlgaría nýtur aðstoðar vinar síns til að 09:15 Þýskaland - Georgía viðhalda sem eðlilegustu lífi. 11:00 Lettland - Kazakstan Ekki við hæfi ungra barna. 12:45 Stjarnan - Haukar 00.50 Chernobyl Diaries 14:10 Holland - Tékkland Ekki við hæfi barna. e. 15:55 Tyrkland - Ísland 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 17:40 Körfuboltakvöld allt fyrir áskrifendur SkjárEinn 19:00 Stjarnan - KR Beint 06:00 Pepsi MAX tónlist 21:00 La Liga Report fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:30 Dr. Phil 21:30 NFL Gameday 10:50 The Tonight Show 22:00 Körfuboltakvöld 12:50 Bundesliga Weekly (9:34) 23:20 MotoGP 2015 - Japan 13:20 W. Bremen - B. München 01:15 Stjarnan - KR 15:20 02:40 Körfuboltakvöld 4 The Muppets (3:13) 5 15:45 The Voice Ísland (3:10) 17:15 Scorpion (17:22) 18:00 Jane the Virgin (19:22) 14:25 Premier League World 18:45 The Biggest Loser (22/23:39) 14:55 Litháen - England 20:15 Mystery Men 16:35 Euro 2016 - Markaþáttur 22:20 I Love You Phillip Morris 17:30 Everton - Liverpool 00:00 The Sweetest Thing allt fyrir áskrifendur 19:15 Messan 01:30 Allegiance (12:13) 20:45 PL Match Pack 2015/2016 02:15 CSI (6:22) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 21:15 Premier League Preview 03:00 The Late Late Show 21:45 Arsenal - Man. Utd. 03:40 The Late Late Show 23:30 Crystal Palace - WBA 04:20 Pepsi MAX tónlist 01:10 PL Match Pack 2015/2016 01:40 Premier League Preview 4

SkjárSport

21:35 Réttur (1/9) Lögfræðikrimmi sem gerist í rammíslenska heimi lagaflækna og glæpa.

12:00/ 17:00 Edward Scissorhands 17:50 Bundesliga Weekly (9:34) 13:45/ 18:45 The Prince and Me 3 18:20 Mainz - Borussia Dortmund allt fyrir áskrifendur 15:20/ 20:20 Hysteria 20:20 Bundesliga Highlights Show 22:00/ 03:25 Fury 21:10 Bundesliga Weekly (9:34) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 00:15 Fatal Instinct 21:40 B. München - B. Dortmund 01:50 Twelve 23:30 Mainz - Borussia Dortmund

4

allt fyrir áskrifendur

5

5

6

07.00 KrakkaRÚV 07:00 Barnatími Stöðvar 2 10.15 Kynslóð jarðar (3:3) e. 12:00 Bold and the Beautiful 11.05 Hraðfréttir (4:29) e. 13:45 Logi (3/14) 11.20 Þetta er bara Spaug... stofan e. 14:40 Hjálparhönd (7/8) 11.55 Tatler: Á bakvið tjöldin (3:3) e. 15:10 Neyðarlínan (1/7) 13.00 Höfuðstöðvarnar (3:4) e. 15:35 Sigríður Elva á ferð og flugi 13.30 Popp- og rokksaga Íslands e. 16:00 Masterchef USA (10/20) 14.30 Kiljan e. 16:45 Íslenski listinn 17:15 ET Weekend (4/52) allt fyrir áskrifendur15.05 Menningin (8:30) 15.25 Lifað með sjónskerðingu. e. 18:00 Sjáðu (413/450) 15.55 Kvöldstund með Jools Holland e. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17.05 Vísindahorn Ævars 18:55 Sportpakkinn (74/100) 17.10 Táknmálsfréttir (55) 19:10 Lottó 17.20 Kata og Mummi (3:52) 19:15 The Simpsons (1/22) 17.32 Sebbi (39:40) 19:40 Spilakvöld (2/11) 17.44 Ævintýri Berta og Árna (45:52) 20:256 Saturday Night Live (2/22) 4 Tillý og vinir (33:52) 5 17.49 21:10 Boyhood Mynd sem tilnefnd 18.00 Stundin okkar (4:22) var til Óskarsverðlaunana sem 18.25 Basl er búskapur (9:10) besta myndin 2014. Þroskasaga 19.00 Fréttir, íþróttir og veður Masons og fylgjum við honum í 19.45 Landinn (7:25) 12 ár af lífi hans, frá unga aldri 20.15 Öldin hennar (43:52) þangað til hann í menntaskóla. 20.25 Popp- og rokksaga Íslands (5:5) 23:55 Cold Comes The Night 21.30 Poldark (7:8) 01:25 Star Trek Into Darkness 22.30 Reykjavík-Rotterdam Íslensk 03:35 Stand Up Guys bíómynd frá 2008. Leikstjóri 05:10 Jackass Presents: Bad Grandpa er Óskar Jónasson og meðal leikenda eru Baltasar Kormákur, Ingvar Eggert Sigurðsson, Lilja 09:00 Stjarnan - KR Nótt Þórarinsdóttir, Ólafur Darri 10:40 Körfuboltakvöld Ólafsson o.fl. Ekki við hæfi ungra 12:00 NFL Gameday barna. 12:30 Euro 2016 - Markaþáttur 23.55 Kynlífsfræðingarnir (8:12) e. 13:25 La Liga Report 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 13:55 Real Madrid - Levante Beint SkjárEinn 15:55 Kielce - Barcelona Beint allt fyrir áskrifendur 06:00 Pepsi MAX tónlist 17:35 Larry Bird’s 50 Greatest Mom. 10:00 Dr. Phil 18:25 Barcelona - Rayo Vallec. Beint fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:00 The Tonight Show 20:30 Vezsprém - Kiel 13:20 Köln - Hannover 21:50 Torino - AC Milan 15:20 Rules of Engagement (2:26) 23:30 UFC Now 2015 15:45 The Biggest Loser (22/23:39) 00:20 NBA: David Stern: 30 Years 17:15 Top Chef (17:17) 01:00 Golovkin vs. Lemieux Beint 4 5 18:00 Parks & Recreation 04:05 UFC Unleashed 2015 18:20 Franklin & Bash (5:10) 04:50 MotoGP 2015 - Ástralía Beint 19:00 Top Gear USA (8:16) 19:50 The Odd Couple (11:13) 6 20:15 Scorpion (2:24) 08:55 Arsenal - Man. Utd. 21:00 L&O: Special Victims Unit 10:35 PL Match Pack 2015/2016 21:45 Fargo (1:10) 11:05 Premier League Preview 22:30 Secrets and Lies (9:10) 11:35alltTottenham - Liverpool Beint 23:15 The Walking Dead (9:16) fyrir áskrifendur 13:50 Everton - Man. Utd. Beint 00:05 Hawaii Five-0 (2:24) 16:00 Markasyrpa 00:50 CSI: Cyber (2:13) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:20 Watford - Arsenal Beint 01:35 L&O: Special Victims Unit 18:30 Chelsea - Aston Villa 02:20 Fargo (1:10) 20:10 Man. City - Bournemouth 03:05 Secrets and Lies (9:10) 21:50 Tottenham - Liverpool 03:50 The Late Late Show 23:30 Crystal Palace - West Ham 04:30 Pepsi MAX tónlist 4 5 6 01:10 Southampton - Leicester 02:50 WBA - Sunderland

4

6

Miklir yfirburðir 5

RÚV

STÖÐ 2

08:05/ 15:00 Dodgeball SkjárSport 09:40/ 16:35 The Way Way Back 11:00 Mainz - Borussia Dortmund allt fyrir áskrifendur 11:25/ 18:20 The Last Station 12:50 Bundesliga Weekly (9:34) 13:15/20:15 Did You Hear About The M. 13:20 W. Bremen - B. München fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 22:00/ 03:05 Bessie 16:20 E. Frankfurt - B. Mönchengladb. 23:55 Sinister 18:20 W. Bremen - B. München 01:45 Some Velvet Morning 20:10 E. Frankfurt - B. Mönchengladb.

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4

Sunnudagur

Laugardagur 17. október

5

Samsung með 24 af 25 bestu sjónvörpunum í gæðakönnun Neytendablaðsins og ICRT*

6

* Óháð alþjóðleg samtök rannsókna og prófana.

Viðskiptablaðið fjallar um gæðakönnun Neytendablaðsins á sjónvörpum á íslenskum markaði, 24. september sl. http://vb.is/frettir/samsung-med-mikla-yfirburdi-i-gaedakonnun-neytendabladsins/121050/

Í könnuninni er tækjunum gefin einkunn fyrir myndgæði, hljóðgæði, tengingar, orkunotkun, þægindi í notkun og ofl.

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU SONY

lágmúla 8 · SÍmi 530 2800 · ormsson.is

Í niðurstöðunum kemur fram að Samsung sjónvörpin eru talin besti kostur í 24 tækjum af 25, í stærðum 47” til 55”.

umboðSmeNN um allT laNd

6

06:40/ 14:20 Get Low 08:25/ 16:05 Multiplicity allt fyrir áskrifendur 10:25/ 18:05 Another Cinderella Story 12:00/ 19:40 The Ama. Spider-Man 2 22:00/ 03:20 Falling Downfréttir, fræðsla, sport og skemmtun 23:55 Incredible Burt Wonderstone 01:35 Bless Me, Ultima

með stolti bjóðum við því uppá bestu sjónvörpin og vonum að niðurstöðurnar hjálpi fólki að gera upp hug sinn við sjónvarpskaupin.

6

6

SÍÐUmúla 9 · SÍmi 530 2900

4


sjónvarp 75

Helgin 16.-18. október 2015

18. október

 Í sjónvarpinu popp- og rokksaga Íslands

Lifi rokkið

Undanfarin þrjú sunnudagskvöld hef ég beðið spenntur eftir þáttaröðinni Popp- og rokksaga Íslands. Þættirnir, sem eru gerðir eftir bók Dr. Gunna, Stuð vors lands, eru á pari við heimildarþætti og myndir sem maður hefur séð um tónlist úti í hinum stóra heimi. Farið er mjög ítarlega í söguna og birtar myndir sem margar hverjar hafa ekki birst áður. Viðtölin eru frábær og skemmtilegast við þau er það að viðmælendurnir eru ekki einhverjir sem búnir eru að tjá sig um söguna svo áratugum skiptir. Hljóðfæraleikarar og söngvarar sem margir hafa ekki séð í tugi ára segja frá sinni upplifun frá 5

6

SkjárSport

11:00 W. Bremen -4B. München 12:50 Bundesliga Weekly (9:34) 13:20 Köln - Hannover 15:20 Stuttgart - Ingolstadt 17:20 Köln - Hannover 19:10 Stuttgart - Ingolstadt 21:00 W. Bremen - B. München

hannes@frettatiminn.is

GÓÐOSTUR – GÓÐUR Á BRAUÐ –

4

5

Hannes Friðbjarnarson

ÍSLENSKUR

08:10 Real Madrid - Levante 09:50 Grindavík - Valur 11:20 Meistaradeild Evrópu 11:45 MotoGP 2015 - Ástralía 12:55 Napoli - Fiorentina Beint 15:05 Stjarnan - KR 16:40 Hellas Verona - Udinese allt fyrir áskrifendur 18:20 Kielce - Barcelona 19:50 NFL Gameday fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 20:20 G.B.Packers - S.D.Chargers B. 23:20 Internazionale - Juventus

11:30 Man. City - Bournemouth 13:10 Tottenham - Liverpool 14:50 Newcastle - Norwich Beint 17:00 Everton - Man. Utd. allt fyrir áskrifendur 18:40 Chelsea - Aston Villa 20:20 Watford - Arsenal fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 22:00 Newcastle - Norwich 23:40 Premier League World 00:10 Crystal Palace - West Ham

hverjum tíma og gaman er að heyra sögurnar sagðar af sama fólkinu og upplifði þær. Í næsta þætti fer doktorinn með okkur á hippatímabilið og svo koll af kolli áfram söguna. Þættirnir eru aðeins fimm talsins í þessari seríu og verða aðrir fimm sýndir á næsta ári. Ég er ekki viss um að ég geti beðið svo lengi. Það er þrekvirki að koma þessu öllu fyrir og greinilegt að heimildaöflun hefur verið mjög ítarleg. Það skilar sér heim í stofu. Bravó Dr. Gunni, og Bravó Markell kvikmyndagerð.

ÍSLENSKA/SIA.IS/MSA 73303 03/15

STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:35 iCarly (2/25) 12:00 Nágrannar 13:40 X Factor UK (11/28) 15:15 Spilakvöld (2/11) 16:00 Besti vinur mannsins (5/5) 16:25 Matargleði Evu (8/10) 16:50 60 mínútur (2/52) 17:40 Eyjan (7/30) allt fyrir áskrifendur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (75/100) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:10 Modern Family (4/22) 19:35 Neyðarlínan (2/7) 20:10 Jonat. Strange and Mr Norrell 21:15 Á bak við Rétt 21:35 Réttur (1/9) 4 22:35 Homeland (2/12) 23:25 60 mínútur (3/52) 00:10 Daily Show: Global Edition 00:40 Proof (2/10) 01:25 The Leftovers (2/10) 02:10 The Mentalist (10/13) 02:55 Murder in the First (2/10) Nýir og hörkuspennandi þættir þar sem eitt stórt og flókið sakamál til umfjöllunar frá upphafi til enda út þáttaröðina. Listi hinna grunaðra virðist endalaus og erfitt er að finna ástæðu fyrir hrottalegu morði á ungri konu. 03:40 A Fish Called Wanda 05:25 Modern Family (4/22) 05:45 Fréttir



5

6

6


76

bækur

Helgin 16.-18. október 2015

Íslensk barnabók kemur út í fjórum heimsálfum Sex bókaforlög kynna nú íslensku barnabókina Stína stórasæng eftir Lani Yamamoto á stærstu bókakaupstefnu heims í Frankfurt am Main í Þýskalandi. Útgáfufyrirtæki á Spáni og Ítalíu sem og í Danmörku, Bretlandi og Bandaríkjunum gefa út Stínu stórusæng á fimm tungumálum á markaðssvæðum í Evrópu, Ástralíu, Suður- og Norður-Ameríku. Bókin kom út á Íslandi haustið 2013 hjá bókaútgáfunni Crymogeu. Eitt af því sem vakti athygli á henni var að fatafyrirtækið Vík Prjónsdóttir hannaði sérstaka ullarvettlingakápu utan um hana og birtust umfjallanir um bókina og ullarkápuna í hönnunarmiðlum um víða veröld. Fyrir bókina hlaut Lani Yamamoto Fjöruverðlaunin Lani Yamamoto. 2013, fyrir bestu barnabók ársins 2013, og Íslensku myndskreytiverðlaunin 2013, Dimmalimm. Bókin var tilnefnd af Íslands hálfu til Barnabókaverðlauna Norðurlandaráðs þegar fyrst var tilnefnt til þeirra verðlauna.

 RitdómuR HundadagaR EinaRs KáRasonaR

mEtsölulisti Eymundsson

Þarmar með sjarma á toppnum Lítið fer fyrir íslenskum skáldverkum á metsölulista Eymundsson þessa vikuna, eina íslenska skáldsagan á list-anum er Hundadagar Einars Más Guðmundssonar sem situr í 4. sæti listans. Í fyrsta sæti trónir bókin Þarmar með sjarma eftir Giulia Enders, í öðru sæti er Hrellirinn eftir Lars Kepler og í því þriðja situr litabókin Íslensk litadýrð eftir Elsu Nielsen. Endurminningar Sölva Sveinssonar, Dagar handan við dægrin, er í fimmta sæti, Stúlkan í trénu eftir Jussi Adler Olsen í því sjötta, Atvinnumaðurinn Gylfi Sigurðs í sjöunda.

Ragnar Helgi hlaut Tómasarverðlaunin Ragnar Helgi Ólafsson hlaut í vikunni Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2015 fyrir ljóðahandritið Til hughreystingar þeim sem finna sig ekki í samtíma sínum. Ragnar Helgi las heimspeki við Háskóla Íslands og lagði síðar stund á nám í myndlist í Frakklandi. Hann hefur síðastliðin ár unnið að myndlist og sýnt verk sín víða um heim, meðfram því að sinna grafískri hönnun og kennslu auk þess að spila tónlist með ýmsum hljómsveitum. Hann er annar forsvarsmanna Ragnar Helgi Ólafsson. Tunglsins forlags og situr auk þess í ritstjórn tímaritraðarinnar 1005 og veftímaritsins Skíðblaðnis. „Til hughreystingar þeim sem finna sig ekki í samtíma sínum“ er þriðja bók hans, en áður hefur hann sent frá sér skáldsöguna „Bréf frá Bútan“ og smásagnasafnið „Fundur útvarpsráðs þann 14. mars 1984 og áhrif hans á kynverund drengsins og fleiri sögur“.

 BæKuR FyRsta ljóðaBóK KRistjáns ÞóRðaR síðan 1997 Komin út

Það eru engir smákarlar sem Einar Már Guðmundsson teflir fram í nýjustu skáldsögu sinni Hundadögum. Hér eru þeir ljóslifandi í aðalhlutverkum, hvor á sinni tíð, þeir Jón Steingrímsson eldklerkur og Jörgen Jörgensen, Jörundur hundadagakonungur. Lengi framan af er reyndar óljóst hvað sögur þeirra hafa hvor með aðra að gera, en eins og við á að éta í góðri sögu skýrist það nú á endanum og sagan smellur saman sem ein heild. Ansi hreint hressandi, krassandi og skemmtileg heild, meira að segja. Einar Már er hér í essinu sínu. Hann er að segja sögur eins og sögur hafa alltaf verið sagðar á Íslandi, með endalausum útúrdúrum, krókaleiðum og blindgötum og það er greinilegt að hann hefur sjálfur skemmt sér í drep við að skrifa þetta. Hér ægir öllu saman, aldarfarslýsingum, matseðlum, ástaraunum, byltingum, Napóleonsstríðunum, Ástralíu, Englandi, Danmörku, Tasmaníu, Tahítí og Íslandi og það er stokkið fram og aftur í tíma eins og hendi sé veifað. Skyndilega er lesandinn staddur í miðri búsáhaldabyltingu ársins 2009 þegar hann heldur að hann sé á kafi í „byltingu“ Jörundar árið 1809. Svo er kannski allt í einu farið að ræða meintan dauða Elvis Presley, eða vitna í Stein Steinarr eða Ófeig Sigurðsson og mann hreinlega svimar af því að reyna að ná utan um hamaganginn. Allt meikar  þetta þó fullkominn sens innan ramma sögunnar, Hundadagar breikkar hana og víkkar og tengir beint inn í samEinar Már Guðmundsson tímann. Mál og menning 2015 Um þá báða, Jón eldklerk og Jörund hundadagakonung, hafa verið skrifaðar fjölmargar bækur, fyrir nú utan það að báðir festu þeir eigin sögu á blöð, en hér er eins og maður sé að mæta þeim í fyrsta sinn svo sprelllifandi og þrívíðir eru þeir. Saga Finns Magnússonar, sem einnig verður hluti af sögu þeirra beggja, er ekki eins sannfærandi og það er eiginlega ekki fyrr en á síðustu síðunum sem maður skilur hvað hann er að vilja upp á dekk. En þá skilur maður líka, auðvitað, að án hans sögu hefði tengingin milli Jóns og Jörundar farið fyrir lítið. Mest hrífa mann þó sögur þriggja ástkvenna Jörundar, Guðrúnar Johnson, Mariu Fraser og Noru Corbett og það eru þær sem maður saknar að fá ekki að kynnast betur á þessum síðum. Hvernig væri að einhver tæki sér fyrir hendur að skrá þeirra lífshlaup í skáldsögu? Ég byrjaði á því að segja að hér væri engum smákörlum teflt fram, enda stórkarlar báðir þeir Jón og Jörundur hvernig sem á þá er litið, og í samræmi við söguefnið er stíllinn stórkarlalegur og næstum hortugur á köflum sem enn eykur skemmtigildi sögunnar. Ég held svei mér þá að Einar Már hafi ekki skrifað betri bók en þessa síðan hann setti síðasta punktinn í Engla alheimsins. -fb

heimkaup.is

Þýska húsið

eftir Arnald Indriðason

FO RS AL A

Þú færð bókina heim að dyrum strax á sunnudagsmorguninn 1. nóvember sem er útgáfudagur. Kaffi og kleinur frá Ömmubakstri fylgja og heimsendingin er að sjálfsögðu frí!

Nú versla Íslendingar á netinu... á Heimkaup.is!

Smáratorgi 3 · Kópavogi · 550 2700

Ljósmynd/Hari

Hundskemmtileg þeysireið

Kristján Þórður segir ljóðskáldið komið til baka en leikskáldið og skáldsagnahöfundurinn séu þó ekki langt undan.

Smásagnasafn í ljóðum Tveir Elvis Presley aðdáendur og fleiri sonnettur nefnist ný ljóðabók Kristjáns Þórðar Hrafnssonar, sem segist gagntekinn af bæði því kómíska og tragíska í samskiptum fólks.

t

veir Elvis Presley aðdáendur og fleiri sonnettur er fyrsta ljóðabók Kristjáns Þórðar síðan árið 1997, hvað olli þessari löngu meðgöngu? „Það bara tekur mig mjög langan tíma að yrkja,“ segir Kristján, „Hið háttbundna ljóðform er mjög kröfuhart. En svo hafa skáldsagna- og leikritaskrif líka átt hug minn á þessu tímabili. Ég þarf að liggja yfir ljóðunum lengi áður en mér finnst ég geta sent þau frá mér. Sumir höfundar geta unnið hratt með góðum árangri en ég þarf mikinn tíma. Í öllum þessum ljóðum er saga sem mig langar að segja, einhverjar mannlegar aðstæður eða mannleg reynsla sem mig langar að taka fyrir og ég velti því lengi fyrir mér hvernig mig langar að gera hverju yrkisefni skil. Ég skrifa niður punkta og vangaveltur og það má kannski segja að ég vinni hvert ljóð svolítið eins og smásagnahöfundur áður en ég fer að yrkja. Hvert ljóð er sjálfstæður heimur, sjálfstæð saga, þannig að í rauninni er þetta smásagnasafn í ljóðum.“

löngunum, þrám og áætlunum, en líka persónulegum áhyggjum og sársauka. Skáldskapurinn er leið til þess að öðlast sýn á þennan innri heim okkar. Sum ljóðin í þessari bók eru í raun lofgjörð til bókmenntanna því ég hef alltaf haft mikla ást á bókmenntum og held að lestur á þeim sé einhver sú dásamlegasta andlega iðkun sem fyrirfinnst.“

Órökrétt og blind öfl

Pólitísk bók undir niðri

Megin yrkisefnið í bókinni er samskipti fólks og Kristján segir það efni alltaf hafa heillað sig. „Ég held það sé mjög sterk vitund í bókinni um hina harmrænni þætti tilverunnar, hinn mannlega ófullkomleika ef svo má segja, en ég held líka að bókin miðli sterkri tilfinningu fyrir trú á möguleika mannsins til að upplifa gleði og hamingju. Þetta eru svona mannlífsstúdíur frekar en bein tilfinningaleg tjáning. Mörg ljóðin eru tragíkómísk, hið harmræna og kómíska blandast saman í bókinni eins og vitaskuld í mannlífinu. Þannig að það er húmor í bókinni líka.“ Erfið samskipti fólks hafa lengi verið Kristjáni hugleikin, bæði í ljóðum hans, leikritum og skáldsögum, finnst honum svona flókið að umgangast annað fólk? „Ég held að mannleg samskipti séu yfirleitt flókin og skrýtin, eins og þau geta verið auðgandi og gefandi, einfaldlega vegna þess að það er svo mikið af órökréttum og blindum öflum í manneskjunni. Vitundarlíf manneskjunnar er yfirleitt miklu margþættara en daglegt líf hennar, við erum uppfull af draumum,

Hörðustu orrusturnar í eigin sálarlífi

Hér stoppa ég Kristján af og bendi honum á að spurningin hafi verið hvort honum persónulega fyndust samskipti erfið og flókin. „Allir sem hafa öðlast einhverja lífsreynslu hljóta einhvern tímann að hafa upplifað flókin og erfið samskipti. Það að vera skáld snýst að miklu leyti um að setja sig inn í tilfinningalíf annarra og það er það sem gerist innra með fólki sem alltaf hefur höfðað mest til mín. Það er oft í eigin sálarlífi sem einstaklingurinn háir sínar hörðustu orrustur.“ Skáldsagan Hinir sterku sem kom út 2005 var mjög pólitískt verk fjallaði á gagnrýninn hátt um nýfrjálshyggjuna, einstaklingshyggjuna og tómhyggjuna í samfélaginu, var nokkurs konar fyrir hruns bók, en það fer ekki mikið fyrir pólitík í nýju bókinni, er það?. „Ekki beint, nei, en ég er nú samt að fjalla um ýmsa þætti sem hafa áhrif á samfélagið, eins og græðgi, óbilgirni, mannlega samkennd og leit fólks að tilgangi og merkingu í lífinu. Þannig að þótt pólitíkin sé kannski ekki á yfirborðinu þá er þarna tekist á við öfl sem leika stórt hlutverk í lífi fólks og þar með í samfélaginu.“ Átján ár eru ansi langur tími milli ljóðabóka, er ljóðskáldið komið til baka eða hefur það vikið fyrir leikskáldinu og skáldsagnahöfundinum? „Ljóðskáldið er komið til baka, en ég er líka með í smíðum á ólíkum vinnslustigum leikrit og skáldsögu.“ Friðrika Benónýsdóttir fridrika@frettatiminn.is


TAUGATREKKJANDI LEIT AÐ HAMINGJUNNI „Spennandi, hrollvekjandi og ósvífin.“ S I L JA A ÐA L S T E I N S D ÓT T I R

„Óhugnanlegur og alíslenskur sálfræðitryllir á heimsmælikvarða. Frábær frumraun!

Óskilgetið afkvæmi Sex and the City og Steinars Braga.“ SIF SIGMARSDÓTTIR

www.forlagid.is | Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39


78

menning

Helgin 16.-18. október 2015

 leikhús Þuríður Blær leikur í mÁvinum eFTir Tsjékov sem Frumsýndur er í Borgarleikhúsinu í kvöld

Hlýtur eldskírnina í Mávinum Borgarleikhúsið frumsýnir í kvöld, föstudagskvöld, leikritið Mávinn eftir rússneska leikskáldið Anton Tsjékov. Mávurinn er talið eitt besta leikrit allra tíma, gamansamt og alvarlegt í senn. Verkið fjallar um lífið sjálft, en þó einkum um líf í listum, ástir og ástleysi. Símon elskar Maríu, María elskar Konna, sem elskar Nínu, sem elskar rithöfundinn sem elskar bara sjálfan sig. Með hlutverk Nínu í uppfærslu Borgarleikhússins fer hin unga og efnilega Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Þetta er hennar fyrsta hlutverk eftir að hafa útskrifast úr Listaháskólanum í vor.

é

g er furðulega róleg, en um leið líka spennt,“ segir Þuríður Blær Jóhannsdóttir þegar hún er spurð út tilfinninguna í frumsýningarviku. „Ég vona að það viti á gott samt. Fyrsta forsýningin var á miðvikudaginn og mér fannst það ganga bara vel,“ segir hún. „Ég hitti samt engan eftir sýninguna og þekki engan sem var á henni svo ég er ekkert búin að heyra hvað fólki fannst. Þetta er fyrsta hlutverkið mitt eftir útskrift og þetta er mín eldskírn í leikhúsinu,“ segir hún. „Aðlögunin hefur gengið vel og það er rosalega góður andi í Borgarleikhúsinu,“ segir Blær, eins og hún er kölluð, sem einnig er meðlimur í rappsveitinni Reykjavíkurdætur. „Ég þekki nú þegar svo marga sem vinna þarna. Helmingurinn af Reykjavíkurdætrum er að vinna þarna og svo erum við þrjú úr bekknum mínum í Listaháskólanum sem fengum vinnu þarna, ásamt mörgu fólki sem ég þekkti fyrir svo þetta er bara allt saman mjög nota-

legt,“ segir Blær. „Ég fór í smá rannsóknarvinnu þegar ég undirbjó mig fyrir þetta hlutverk. Ég fór að skoða hvernig fólk hugsar og slíkt. Fór til Malmö sem var mikil rannsóknarvinna og svo lærði ég smá að húlla,“ segir hún. Leikritið var frumsýnt í Alexandra-leikhúsinu í Moskvu árið 1896 og er þetta er í fyrsta sinn sem Mávurinn er sýndur á fjölum Borgarleikhússins. Verkið var áður sýnt í Iðnó árið 1971 og í Þjóðleikhúsinu fyrir næstum aldarfjórðungi. Blær segir uppfærsluna í dag vera staðfærða og því sumu breytt til þess að færa það til nútímans. „Verkið fjallar um alveg svakalega margt,“ segir hún. „Það er verið að fjalla um list og listamanninn og manneskjuna á bak við hann. Einnig er þetta um samskipti fólks. Samskipti ungra við þá eldri, samskipti kynjanna og þeirra við samfélagið. Yfirskriftin er samt fólk í listum, það er kannski munurinn á þessu verki og öðrum úr hans fórum. Verkið er auðvitað rúmlega 100 ára gamalt og þess

Þuríður Blær Jóhannsdóttir fer með hlutverk Nínu í Mávinum. Verkið verður frumsýnd í Borgarleikhúsinu í kvöld. Ljósmynd/Hari

vegna var því aðeins breytt svo það eigi heima í nútímanum,“ segir Blær. „Það er ýmislegt sem var tekið út, en annað sem var sett inn í staðinn. Ekkert sem tengist tilfinningum persónanna, heldur frekar það sem viðkemur textanum sjálfum,“ segir hún.

Mávurinn er ekki það eina sem Blær er að vinna við í vetur því í desember frumsýnir hún Njálu í Borgarleikhúsinu, sem er jólasýning leikhússins. Eftir áramót verður hún svo í Mamma Mía og mun einnig hoppa inn í Línu langskokk þess á milli. „Það er bara verið að nýta

mann í sem flest, sem er frábært,“ segir hún. „Það er akkúrat það sem maður vill vera að gera. Gera sem mest,“ segir Þuríður Blær Jóhannsdóttir leikkona. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is

 TónlisT FyrsTa plaTa Foreign land komin úT Einstök safari ferð til Tanzaniu á slóðir villtra dýra, ósnortinna náttúru og fornrar menningar.

Tanzania 22. janúar – 4. febrúar

Við sjáum óviðjafnanlegt dýralíf í sínu náttúrulega umhverfi og kynnumst menningu heimamanna m.a. Masai þjóðflokknum. Ferðin er eitt ævintýri, einstök upplifun sem lætur engan ósnortin.

675.900.-* *Verð per mann í 2ja manna herbergi

Við njótum þess að hreyfa við fólki

Á Innifalið: AlltInnifalið: flug með sköttum og gjöldum. Allur flutningur milli staða með 5–7 manna safaríbílum. ogAllur íslenskur fararstjóri. Allt flug með sköttumInnlendur og gjöldum. flutningur milli staða með

588-8900 Transatlantic.is 588-8900 Transatlantic.is

Gisting og matur á upptöldum (eða sambæri-legum) 5–7 manna safaríbílum. Innlendur og íslenskur fararstjóri. gististöðum og á erupptöldum í ferðalýsingu. Gisting ogeins matur (eða sambæri-legum) 588 8900 – transatlantic.is Öllgististöðum gjöld vegna aðgangs eins og lýst er. eins og erí þjóðgarða í ferðalýsingu. Fararstjóri Dr. Anna Elísabet Ólafsdóttir, eigandi TanzaNice Farm í Tansaníu. Öll gjölder vegna aðgangs í þjóðgarða eins og lýst er. Fararstjóri er Dr. Anna Elísabet Ólafsdóttir, eigandi TanzaNice Farm í Tansaníu.

dögunum kom út hljómplatan Voice of a Woman með nýrri hljómsveit sem kallar sig Foreign Land. Foreign Land er ný íslensk hljómsveit sem byggir á gömlum grunni vina sem hafa spilað saman í gegnum árin. Í hljómsveitinni eru tónlistarmenn með ólíkan bakgrunn sem þar sameina krafta sína. Hljómsveitin var upphaflega stofnuð til þess að spila blús en fljótlega var farið að vinna með eigið efni sem þróaðist í aðrar áttir. Tónlist Foreign Land er einföld og einlæg popp/rokktónlist þar sem blúsáhrifin leyna sér ekki. Sveitin hefur verið nokkuð áberandi í tónlistarlífínu og komið víða fram.

„Við njótum þess að koma fram og spila, tjá tilfinningar okkar og hreyfa við fólki. Við erum í raun ólíkir tónlistarmenn en náum að sameina krafta okkar í þessu samstarfi,“ segir Haraldur Gunnlaugsson, gítarleikari sveitarinnar. „Þetta er eitthvað sem við öll þurfum að eiga við. Við byrjuðum á að spila blús en tónlistarstíllinn þróaðist í nýja og óvænta átt. Það sem skiptir máli er að við höfum náð hljómi sem við erum sátt við að leyfa öðrum að heyra, vinna með og þróa til framtíðar,“ bætir söngkonan Rakel María Axelsdóttir við. Hægt er að nálgast plötuna á geisladisk á N1 stöðvunum eða rafrænu niðurhali á slóðinni: http://foreignland.bandcamp.com/


Herragarðurinn og Flugfélag Íslands kynna:

Sýningar: 30. desember kl 20:00, Norðurljós Hörpu 1. janúar kl 16:00, Norðurljós Hörpu 2. janúar kl 16:00, Norðurljós Hörpu 3. janúar kl 16:00, Menningarhúsinu Hofi Akureyri 3. janúar kl 20:00, Menningarhúsinu Hofi Akureyri Miðasala er hafin á harpa.is og mak.is


80

ÞORIR ÞÚ?

menning

Helgin 16.-18. október 2015

 Börn Áslaug Jónsdóttir stendur í stórr æðum

Skrímslasýning í Gerðubergi Mikið stendur til í menningarmið­ stöðinni Gerðubergi því um næstu helgi, laugardaginn 24. október nánar til tekið, verður opnuð sýn­ ingin Skrímslin bjóða heim. Um er að ræða upplifunarsýningu úr heimi hinna vinsælu barnabóka um litla skrímslið og stóra skrímslið. Aðgangur að sýningunni verður ókeypis og mun hún standa til 24. apríl á næsta ári. Sýningarhönnun og stjórn er í höndum Áslaugar Jónsdóttur og Högna Sigurþórssonar en Áslaug er einn höfunda bókaflokksins. Alls

Áslaug Jónsdóttir setur upp sýningu um litla og stóra skrímslið í Gerðubergi.

hafa átta bækur um skrímsins verið gefnar út og hafa þær verið þýddar á fjölmörg tungumál. Á sýningunni gefst allri fjölskyld­

unni tækifæri til að ganga inn í heim litla og stóra skrímslisins og upplifa veröldina út frá þeirra sjónarhorni. Meðal þess sem hægt er að gera er að líta inn á heimili stóra skrímslis­ ins eða heimsækja litla skrímslið, fara um vinalegan skrímslaskóginn eða spennandi skúmaskot skrímsla­ þorpsins. Víðsvegar í sýningunni er hægt leika sér að hætti skrímsl­ anna: leika með kubba eða liti, glíma við skrímslaskák og aðrar þrautir. Svo þurfa skrímslin auð­ vitað stöðuga hjálp gesta við að hafa upp á skrímslakisanum.

 tónleik ar Philharmonia orchestr a í hörPu

Stjórnandi Philharmonia Orchestra er Jakub Hrusa.

Sagan um

ATAN ‚sem er afkvæmi

hvítanornar og svartanornar‘ heldur áfram ...

„Skuggahliðin er prýðisgóð ungmennabók; hér er spenna, forboðnar ástir, hryllingur og alveg ágæt saga … mörgum unglingnum, sem hefur gleypt í sig bækur á borð við Afbrigði, Hungurleikana og alla vampírubókaflokkana, á eftir að líka lesturinn.“ ALÞ / MORGUNBLAÐIÐ UM SKUGGAHLIÐINA

„Spennumynd í skáldsagnaformi.“ THE TELEGRAPH UM SKUGGAHLIÐINA

w w w. f o rl a g i d . i s | B ó k a b ú ð Fo rl a g s i n s | F i s k i s l ó ð 3 9

Sveitin sem lagði fram hjálparhönd Í ár eru liðin 30 ár frá því Philharmonia Orchestra, undir stjórn Vladimirs Ashkenazy, hélt tónleika í Royal Festival Hall í London til þess að safna fyrir tónlistarhúsi Íslendinga. Meðal gesta á tónleikunum árið 1985 voru frú Vigdís Finnbogadóttir, Karl prins af Wales og lafði Díana og gaf hljómsveitin allt fé sem safnaðist til byggingar tónlistarhúss á Íslandi. Ári fyrr hafði Philharmonia verið fyrsta breska sinfóníuhljómsveitin til að leika hérlendis, á tvennum tónleikum í Laugardalshöll, en eftir ferðina þótti ljóst að þörf væri á góðu tónleikahúsi á Íslandi. Philharmonia Orchestra átti verulegan þátt í því að af byggingu Hörpu varð og því er mikið fagnaðarefni að bjóða hljómsveitinni heim í Eldborgarsal Hörpu, nú á fimmta starfsári hússins. Tónleikarnir verða tvennir. Sunnudaginn 18. október og mánudaginn 19. október. Með sveitinni leikur píanóleikarinn Daniil Trifonov.

P

hilharmonia Orchestra er með réttu kölluð þjóðar­ hljómsveit Breta. Hvar sem sveitin kemur fram spilar hún af sama metnaði og þegar hún leik­ ur í Lundúnum eða einhverjum af glæstustu tónlistarsölum heims. Árið 2015 fagnar hljómsveitin 70 ára afmæli sínu. Hún heldur yfir 160 tónleika á ári hverju, auk þess að taka upp tónlist fyrir kvikmyndir, tölvuleiki og geisla­ diska. Philharmonia Orchestra hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem ein fremsta hljómsveit heims og frumkvöðull í bresku tón­ listarlífi. Upptökur Philharmonia Orchestra eru rómaðar og hljóm­ sveitin leiðandi hvað varðar gæði flutnings, nálgun við áheyrendur, tónleikaferðir, tónlistarfræðslu og notkun nýrra miðla til þess að ná til áheyrenda um heim allan. Hljómsveitin starfar með mörgum af eftirsóttustu lista­ mönnum heims og ber þar fyrst að nefna stjórnandann og listræna ráðgjafann Esa­Pekka

Salonen. Það á sinn þátt í því hví­ líkan heiðurssess Philharmonia Orchestra skipar í breskri tónlist. Stjórnandi sveitarinnar er Jakub Hrusa, sem fæddist í Tékkóslóv­ akíu og í tímaritinu Gramophone er hann sagður „jaðra við að vera snillingur“. Hann hefur verið tónlistarstjóri og aðalstjórnandi PKG, Prag­fílharmóníunnar, frá 2009. Hann er einnig aðalgesta­ stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Tókýóborgar (TMSO) og fram­ lengdi nýverið samning sinn við sveitina til ársins 2018. Rússneski píanóleikarinn Daniil Trifonov hefur náð undra­ skjótum frama, þökk sé óviðjafn­ anlegri tækni og næmri tjáningu. Síðasta vetur lék hann í fyrsta sinn með sinfóníuhljómsveitum í Atlanta, Dallas, Seattle, Toronto og Vín, auk þess að leika aftur með New York Philharmonic, Chicago Symphony, Cleveland Orchestra, National Symphony í Washington og Philharmonia Orchestra í Lundúnum. Hann fór í

tónleikaferð um Japan með Mari­ insky­hljómsveitinni, ferðaðist um Bandaríkin með fiðluleikaranum Gidon Kremer og hélt einleikstón­ leika í rómuðum tónleikasölum á borð við Royal Festival Hall í Lundúnum, Opera City í Tókýó, Théatre des Champs Elysées í París og, þriðja árið í röð, í Carne­ gie Hall í New York. Sem fyrr ferðast Philharmonia vítt og breitt um heiminn. Í sumar lék hún m.a undir stjórn Vladimir Ashkenazy á tónleikaferð um Kína, sem og í Þýskalandi og Prag undir stjórn Christophs Von Dohnányi, áður en sveitin hélt til Íslands í fyrsta sinn í 30 ár. Á efnisskránni verða for­ leikurinn úr The Bartered Bride eftir Smetana. Píanókonsert nr. 2 eftir Sergei Rachmaninov og Sinfónía nr. 7 eftir Dvorák. Tón­ leikarnir hefjast klukkan 19.30 bæði kvöldin. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is



pISA sófar

NÝJAr VÖrUr MOttUr FrÁ HOUSeDOCtOr

tungusófi nú 220.000 kr. áður 275.000 kr. 4 ra sæta nú 176.000 kr. áður 220.000 kr. 3ja sæta nú 151.200 kr. áður 189.000 kr. Stóll nú 76.000 kr. áður 95.000 kr.

20% afsláttur

NÝJAr VÖrUr VASAr FrÁ HOUSeDOCtOr

No1

sófI – NÝR LITUR stóll nú 92.000 kr. áður 115.000 kr.

3ja sæta nú 176.000 kr. áður 220.000 kr.

20% afsláttur

EdgARd

leðursófi frá Habitat

3ja sæta

Nú 195.000 kr. Áður 275.000 kr.

Kerti

30% afsl. Verð frá 553 kr.

TEKK COMPANY OG HABITAT | Skógarlind 2, Kópavogi | Sími 564 4400 Opið mánudaga til laugardaga kl. 10-18 og sunnudaga kl. 12-17 Vefverslun á www.tekk.is


NÝIR STRAUMAR Á NÝJUM STAÐ

ApERTURE

loftljós frá Habitat

3 stærðir

Verð frá 7.900 kr.

Jaques

legubekkur frá Habitat 125.000 kr.

TEKK COMPANY HABITAT

VELKOMIN Í NÝJU VERSLUNINA

SPORTS DIRECT KRÓNAN

ELKO

NÝR STAÐUR: SKógARLINd 2, KópAVOgI

SÍÐAN 1964


84

menning

Helgin 16.-18. október 2015

 Vídeólist síbreytilegt Verk

Kling og Bang í Basel Kling & Bang mun í dag, föstudag, taka þátt í sýningunni „On the road to Hellissandur“ í Ausstellungsraum Klingental í Basel, en sýningin er partur af listahátíðinni Culturescapes sem haldin er um þessar mundir í borginni. Framlag Kling & Bang til sýningarinnar eru verk úr vídeó arkífi Kling & Bang sem sýnd verða innan í skúlptúrrýminu Demented Diamond. Í vídeó arkífinu eru nú verk eftir tæplega hundrað listamenn og verða fjölmörg þeirra sýnd í Basel, en sýningin tekur stöðugum breytingum meðan á henni stendur. Auk sýninga á verkum úr arkífinu verða einnig nokkrar einkasýningar haldnar á tímabilinu.

Ragnar Kjartansson.

Á

sdís Sif Gunnarsdóttir, Ragnar Helgi Ólafsson og Selma Hreggviðsdóttir sýna verk sín sem eru sérstaklega gerð fyrir Demented Diamond. Verk Selmu Hreggviðsdóttur „Reflective Surface“ verður frumsýnt við þetta tilefni, en verk Ásdísar Sifjar og Rangars Helga voru frumsýnd í Demented Diamond í Hafnarhúsinu á Listahátíð í Reykjavík árið 2012. Aðstandendur Ausstellungsraum Klingental munu einnig sýna valin vídeóverk frá svissneskum listamönnum. Sýningarstjórar fyrir hönd Kling & Bang eru Daníel Björnsson, Elísabet Brynhildardóttir og Ingibjörg Sigurjónsdóttir. Auk Kling & Bang taka Eggert Pétursson, Guðmundur Thorodd-

sen, Margrét Blöndal, Tumi Magnússon, Ragnar Kjartansson eldri, Ragnar Kjartansson & Kjartan Ragnarsson, Nic Bezemer, Silvia Bächli og Thomas Heimann þátt í sýningunni. Í gegnum árin hefur Kling & Bang verið þess heiðurs aðnjótandi að vinna með fjölmörgum listamönnum. Settar hafa verið upp ótal sýningar sem hafa myndbönd/kvikmyndir í aðalfókus eða það hefur verið notað sem hluti af innsetningum og jafnvel hafa verið tekin upp myndbönd, gjörningar eða aðrir viðburði í tengslum við galleríið. Þetta samstarf var Kling & Bang innblástur til að safna myndböndum til sýninga. Þau mynda nú safnið: The Kling & Bang Confected Video Archive.

The Confected Video Archive er síbreytilegt. Það vex í hvert sinn sem það er sýnt og stuðlar jafnvel að sköpun nýrra verka. Safnið er stöðugur flaumur listaverka sem flæða milli listamannanna, Kling & Bang og áhorfandans. Þegar vídeó safnið er til sýnis er verkum úr því raðað saman, ýmist á nýjan hátt eða í kerfi sem áður hefur verið notað. Jafnvel þótt hver samsetning sé búin að hluta til úr sömu einingunum þá veitir hver og ein þeirra nýja sýn á heildina. Safnið er því aldrei fullbúið og takmarkið er óskilgreint. „The Demented Diamond“ er hugarfóstur listakonunnar Ingibjargar Sigurjónsdóttur og var fyrst sett upp á Listahátíð í Reykjavík, 2012.

Dagskrá einkasýninganna er sem hér segir: Opnun, 16. október klukkan 18. Ný og valin verk úr „The Confected Video Archive of Kling & Bang“ 17.10 – 23.10, Selma Hreggviðsdóttir „Reflective Surface“ 24.10 – 30.10, The Demented Diamond, Svissneska útgáfan 31.10 – 6.11, Ásdís Sif Gunnarsdóttir „One man cinema“ for your eyes only 7.11 – 13.11, Ragnar Helgi Ólafsson „Axis Mundi“ 14.11 – 22.11, Valin verk úr „The Confected Video Archive of Kling & Bang“.

… Á AFMÆLI Í DAG! APOTEK ER MEÐ AFMÆLISKÖKUNA

Hjá okkur færðu þessa frábæru afmælisköku. Hún er tilvalinn eftirréttur fyrir fjölskyldur og vinahópa sem hafa gaman saman á Apotekinu. Gómsæt súkkulaðikaka með súkkulaðimús og hindberjum, hjúpuð súkkulaðiganache að hætti Axels Þ., Pastry Chef. Kakan er hæfileg fyrir 6–10 manns og kostar 3.990 kr.

AFMÆLISKÖKU ÞARF AÐ PANTA MEÐ DAGS FYRIRVARA

Austurstræti 16

Sími 551 0011

apotek.is


menning 85

Helgin 16.-18. október 2015

MÚSIKEGGIÐ tryggir að þú fáir eggið þitt soðið eins og þú vilt hafa það. Þú setur það með eggjunum í pottinn við suðu, og þegar eggin eru linsoðin heyrist: „Killing me softly“ og harðsoðin: „Final Countdown“

Þrjár bækur Ragnars til Bretlands

Breska bókaforlagið Orenda Books hefur fest kaup á þremur spennusögum Ragnars Jónassonar, Myrknætti, Rofi og Andköfum. Þar með hefur forlagið eignast útgáfurétt í Bretlandi á öllum fimm bókum í Siglufjarðarsyrpu Ragnars. Gengið var frá kaupunum á bókamessunni í Frankfurt sem nú stendur yfir. Í frétt frá bókaforlaginu Veröld kemur fram að fyrsta bókin í syrpunni, Snjóblinda, kom út á ensku í vor og náði efsta sæti á metsölulista Amazon yfir rafbækur, bæði í Bretlandi og Ástralíu. Önnur bókin, Náttblinda, er væntanleg á ensku fyrir jólin. Útgáfuréttur að Snjóblindu var fyrr á árinu seldur til bandaríska risaforlagsins St. Martin’s Press og þá kom Snjóblinda jafnframt út á dögunum í Póllandi. Ný spennubók eftir Ragnar, Dimma, kemur út síðar í þessum mánuði, en þar er hann á nýjum slóðum og hefur sagt skilið við Siglufjörð í bili. -hf

Skólavörðustíg 12 • www.minja.is • facebook: minja

ÍSLENSKIR SÓFAR SNIÐNIR AÐ ÞÍNUM ÞÖRFUM MÁL OG ÁKLÆÐI AÐ EIGIN VALI

Áklæði

Erfiðir blettir eins og eftir tómatsósu, léttvín, kaffi, te, meira að segja kúlupenna, nást á auðveldan hátt úr áklæðinu.

Torino

Mósel Opið virka daga kl. 10-18 laugard. 11-15

Roma R Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík sími: 557 9510 - www.patti.is

Með nýrri AquaClean tækni kni er nú hægt að hreinsa nánast ast stt alla bletti aðeins með vatni! ni!!

Basel

Havana


86

menning

Helgin 16.-18. október 2015  KviKmyndir LoK amánuðir forsætisr áðherr a í embætti

Mávurinn frumsýning í kvöld! Billy Elliot (Stóra sviðið)

Lau 17/10 kl. 19:00 Fös 13/11 kl. 19:00 Fös 27/11 kl. 19:00 Fös 23/10 kl. 19:00 Fös 20/11 kl. 19:00 Lau 28/11 kl. 19:00 Fös 6/11 kl. 19:00 Lau 21/11 kl. 19:00 Fim 12/11 kl. 19:00 Sun 22/11 kl. 19:00 Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - ósóttar pantanir seldar daglega

Dúkkuheimili (Stóra sviðið) Sun 18/10 kl. 20:00 aukas. Sun 25/10 kl. 20:00 aukas. Allra síðustu sýningar!

At (Nýja sviðið)

Lau 17/10 kl. 20:00 13.k Allra síðustu sýningar!

Sun 1/11 kl. 20:00 Sun 8/11 kl. 20:30

Fim 22/10 kl. 20:00 14.k

Fös 23/10 kl. 20:00 15.k

Kenneth Máni (Litla sviðið)

Lau 17/10 kl. 20:00 5.k. Fös 30/10 kl. 20:00 7.k. Fös 23/10 kl. 20:00 6.k. Fös 6/11 kl. 20:00 8.k. Kenneth Máni stelur senunni

Fös 13/11 kl. 20:00 9.k Fös 20/11 kl. 20:00 10.k

Lína langsokkur (Stóra sviðið)

Sun 18/10 kl. 13:00 6.k. Sun 1/11 kl. 13:00 8.k. Sun 25/10 kl. 13:00 7.k. Sun 8/11 kl. 13:00 9.k Sterkasta stelpa í heimi kemur aftur

Öldin okkar (Nýja sviðið)

Fös 30/10 kl. 20:00 1.k. Fim 5/11 kl. 20:00 4.k. Lau 31/10 kl. 20:00 2 k. Fös 6/11 kl. 20:00 5.k. Sun 1/11 kl. 20:00 3.k. Lau 7/11 kl. 20:00 6.k. Hundur í óskilum snúa aftur

Sun 8/11 kl. 20:00 7.k. Fim 12/11 kl. 20:00 8.k. Fös 13/11 kl. 20:00 9.k

Sókrates (Litla sviðið)

Mið 21/10 kl. 20:00 8.k. Þri 3/11 kl. 20:00 11.k Fim 22/10 kl. 20:00 9.k Fim 5/11 kl. 20:00 12.k Lau 31/10 kl. 20:00 10.k Lau 14/11 kl. 20:00 13.k Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina

Lau 21/11 kl. 20:00 14.k Sun 22/11 kl. 20:00 15.k Mið 25/11 kl. 20:00

Vegbúar (Litla sviðið)

Fös 16/10 kl. 20:00 2 k. Mið 28/10 kl. 20:00 7.k. Sun 18/10 kl. 20:00 3.k. Fim 29/10 kl. 20:00 8.k. Þri 20/10 kl. 20:00 4.k. Sun 1/11 kl. 20:00 9.k Lau 24/10 kl. 20:00 5.k. Mið 4/11 kl. 20:00 10.k Sun 25/10 kl. 20:00 6.k. Lau 7/11 kl. 20:00 11.k Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið

Sun 8/11 kl. 20:00 12.k Sun 15/11 kl. 20:00 13.k Mið 18/11 kl. 20:00 Fim 19/11 kl. 20:00

Mávurinn (Stóra sviðið)

Fös 16/10 kl. 20:00 1.k. Lau 24/10 kl. 20:00 4.k. Mið 21/10 kl. 20:00 2 k. Fim 29/10 kl. 20:00 5.k. Fim 22/10 kl. 20:00 3.k. Lau 31/10 kl. 20:00 6.k. Krassandi uppfærsla á kraftmiklu meistaraverki

Hystory (Litla sviðið) Þri 27/10 kl. 20:00 aukas. Allra síðustu sýningar!

Mið 4/11 kl. 20:00 7.k. Lau 7/11 kl. 20:00 8.k. Lau 14/11 kl. 20:00 9.k

Mið 11/11 kl. 20:00 aukas.

Síðasta orrusta Jóhönnu Heimildarmynd um Jóhönnu Sigurðardóttur og síðustu mánuði hennar í embætti forsætisráðherra Íslands var frumsýnd í Bíó Paradís í gær, fimmtudag. Í myndinni er fylgst með störfum Jóhönnu og því sem gerist bak við tjöldin í Stjórnarráðinu. Kastljósinu er einkum beint að baráttu hennar og annarra fyrir því að fá Alþingi til að samþykkja nýja stjórnarskrá. Myndin hefst á landsfundi Samfylkingarinnar þegar Árni Páll Árnason tekur við af Jóhönnu sem formaður flokksins. Árni Páll Árnason, arftaki Jóhönnu sem formaður Samfylkingarinnar, boðar ný vinnubrögð og lætur af þeirri stefnu Jóhönnu að reyna að knýja stjórnarskrána í gegnum þingið og vill þess í stað skapa þverpólitíska samstöðu um að fresta hluta hennar til næsta kjörtímabils, að því er fram kemur í tilkynningu um myndina. „Þessi stefna veldur miklum ágreiningi við þá sem vilja klára málið, jafnt innan Samfylkingarinnar og utan. Í kjölfarið verða mikil átök á þingi og í bakherbergjum um stjórnarskrármálið – og engin leið að vita hvaða endi það muni fá,“

Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.

segir enn fremur. Þetta er í fyrsta skipti sem heimildarmynd af þessari tegund er gerð hér á landi, þegar fylgst er með stjórnmálamanni í valdastöðu og öllum þeim vendingum sem verða í meðferð þingsins á mikilvægu máli – eins og stjórnarskrá Íslands.

GAFLARALEIKHÚSIÐ Það er alltaf gaman í Gaflaraleikhúsinu Bakaraofninn Sunnudagur 18. október Sunnudagur 25. október Sunnudagur 1. nóvember Sunnudagur 8. nóvember Sunnudagur 15. nóvember

kl 13.00 kl 13.00 UPPSELT kl 13.00 UPPSELT kl.13.00 kl 13.00 UPPSELT

Frábær fjölskylduskemmtun með Gunna og Felix

1950

65

2015

Konubörn Föstudagur 16. október Föstudagur 25. október Föstudagur 30.október

kl. 20.00 örfáir kl. 20.00 kl. 20.00

Fyndin og mögnuð sýning um ungar konur

DAVID FARR

HARÐINDIN

Miðasala - 565 5900 - midi.is-gaflaraleikhusid.is

Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið)

Lau 17/10 kl. 19:30 13.sýn Sun 8/11 kl. 19:30 22.sýn Fim 26/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 18/10 kl. 19:30 14.sýn Mið 11/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 28/11 kl. 19:30 29.sýn Fim 22/10 kl. 19:30 15.sýn Fim 12/11 kl. 19:30 23.sýn Sun 29/11 kl. 19:30 30.sýn Fös 23/10 kl. 19:30 16.sýn Fös 13/11 kl. 19:30 24.sýn Lau 5/12 kl. 19:30 31.sýn Mið 28/10 kl. 19:30 17.sýn Lau 14/11 kl. 15:00 Aukas. Sun 6/12 kl. 19:30 32.sýn Fös 30/10 kl. 19:30 18.sýn Lau 14/11 kl. 19:30 26.sýn Fös 11/12 kl. 19:30 35.sýn Fim 5/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 21/11 kl. 19:30 27.sýn Lau 12/12 kl. 19:30 36.sýn Fös 6/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 22/11 kl. 19:30 28.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports!

Leikstjóri myndarinnar er Björn B. Björnsson og er hann jafnframt handritshöfundur ásamt Elísabetu Ronaldsdóttur, sem klippir myndina. Kvikmyndatöku annaðist Jón Karl Helgason og tónlistin í myndinni er eftir Tryggva M. Baldvinsson. Framleiðandi er Reykjavík films.

Óli Björn tekur við Þjóðmálum Óli Björn Kárason hefur tekið við sem ritstjóri og útgefandi Þjóðmála, tímarits um þjóðmál og menningu. Hann tekur við af Jakobi F. Ásgeirssyni, ritstjóra tímaritsins og stofnanda frá árinu 2005. Óli Björn hefur langa blaðamannsreynslu, hann var stofnandi og fyrsti ritstjóri Viðskiptablaðsins og ritstjóri DV. Hann er varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins. Nýr vefur tímaritsins verður jafnframt opnaður, vettvangur skoðanaskipta um þjóðfélagsmál. Jakob mun einbeita sér að ritstörfum og öðrum verkefnum í útgáfu en hann rekur bókaforlagið Uglu.

Móðurharðindin (Kassinn)

Fös 16/10 kl. 19:30 18.sýn Sun 25/10 kl. 19:30 22.sýn Lau 14/11 kl. 19:30 26.sýn Lau 17/10 kl. 19:30 19.sýn Sun 1/11 kl. 19:30 23.sýn Sun 15/11 kl. 19:30 27.sýn Sun 18/10 kl. 19:30 20.sýn Fim 5/11 kl. 19:30 24.sýn Fös 23/10 kl. 19:30 21.sýn Sun 8/11 kl. 19:30 25.sýn Gamanleikur um samskipti móður og barna og harkaleg átök kynslóðanna.

Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið) Lau 24/10 kl. 19:3019 Frums. Lau 31/10 kl. 20:00 3.sýn2015 Fim 19/11 kl. 19:30 6.sýn 551 1200 | Hverfisgata |1950 leikhusid.is | midasala@leikhusid.is

65

Lau 24/10 kl. 22:30 2.sýn Lau 7/11 kl. 22:30 5.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna!

Heimkoman (Stóra sviðið)

Fös 16/10 kl. 19:30 4.sýn Sun 1/11 kl. 19:30 7.sýn Sun 25/10 kl. 19:30 5.sýn Lau 7/11 kl. 19:30 8.sýn Fim 29/10 kl. 19:30 6.sýn Sun 15/11 kl. 19:30 9.sýn Meistaraverk Nóbelsskáldsins Pinters.

Lau 21/11 kl. 22:30 7.sýn

Fös 20/11 kl. 19:30 10.sýn Fös 27/11 kl. 19:30 11.sýn Fös 4/12 kl. 19:30 12.sýn

Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan)

Lau 17/10 kl. 13:30 Lau 24/10 kl. 13:30 Lau 24/10 kl. 15:00 Lau 17/10 kl. 15:00 Kuggur og félagar eru komnir aftur í Kúluna.

(90)210 Garðabær (Kassinn) Fös 30/10 kl. 19:30 Frums. Lau 31/10 kl. 19:30 2.sýn Fös 6/11 kl. 19:30 3.sýn

Lau 7/11 kl. 19:30 4.sýn Fim 12/11 kl. 19:30 5.sýn Fös 13/11 kl. 19:30 6.sýn

Sun 22/11 kl. 19:30 7.sýn

Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið)

Sun 25/10 kl. 16:00 Sun 8/11 kl. 14:00 Sun 15/11 kl. 16:00 Sun 8/11 kl. 16:00 Sun 1/11 kl. 14:00 Sun 1/11 kl. 16:00 Sun 15/11 kl. 14:00 Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu

551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is

Verðlaun fyrir besta jarmið Það er hauststemning í mönnum vestra en sviðaveisla, undir yfirskriftinni Kjamminn 2015, verður í Félagsheimilinu í Bolungarvík annað kvöld, laugardag. Þangað mæta veislugestir með eigin mat og drykk en geta keypt gos ef á þarf að halda, að því er fram kemur á vef Bæjarins besta. Spariklæðnaður er ekki leyfilegur enda verður tekið á því þegar menn mæta með eigin svið, vasahníf, einnota diska og drykkjarföng. Mæta má í vinnufötum eða beint úr fjárhúsinu. Harmonikkutónlistin ómar undir borðum og gítarinn tekur við þegar á líður. Míkrófónninn verður á sínum stað þar sem gestir geta farið með vísur eða sagt skemmtisögur. Raunar er hverju borði skylt að senda sinn fulltrúa í hljóðnemann. Veitt verða verðlaun fyrir fallegasta og besta kjammann og einnig fyrir besta jarmið.


HORFÐU Í GÆÐIN 5 ÁRA ÁBYRGÐ Á ÖLLUM SONY SJÓNVÖRPUM

W80

X8

Afburðahönnun og frábær myndgæði frá meisturum Sony 43" – Verð: 149.990 kr. 50" – Verð: 199.990 kr. 55" – Verð: 239.990 kr

4K Ultra HD upplausn, sjáðu hvert smáatriði í nýju ljósi 1000

S85

43" – Verð: 199.990 kr. 49" – Verð: 239.990 kr. 55" – Verð: 299.990 kr.

Sjáðu stærstu myndina í snjallasta sjónvarpinu 800

Nýherji / Borgartúni 37 / Kaupangi Akureyri / netverslun.is

32" – Verð: 99.990 kr. 40" – Verð: 129.990 kr. 48" – Verð: 159.990 kr.

800

X90

Glæsilega hönnuð hágæða sjónvörp á frábæru verði 800

65" – Verð: 369.990 kr. 75" – Verð: 569.990 kr.

1000

W70

Fullkominn bogi tryggir einstaka upplifun með 4K Ultra HD upplausn 55" – Verð: 369.990 kr. 65" – Verð: 549.990 kr.

W85

Upplifðu hvert einasta smáatriði í 4K Ultra HD kristaltærri upplausn 200

55" – Verð: 459.990 kr. 65" – Verð: 639.990 kr.

800


Ljósmynd/Hari

88

dægurmál

Helgin 16.-18. október 2015

 Í takt við tÍmann SylvÍa Erla mElStEd

Er með bráðaofnæmi fyrir glúteni og má ekki borða pítsu Sylvía Erla Melsted er 19 ára nemi í Versló sem vakti athygli þegar hún söng í undankeppni Eurovision fyrir rúmum tveimur árum. Hún var að senda frá sér sitt fyrsta lag á dögunum, Getaway, og mun troða upp á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í næsta mánuði. Staðalbúnaður

Það er erfitt fyrir mig að lýsa lúkkinu mínu því það fer alveg eftir því í hvernig skapi ég er þegar ég vakna í hvað ég fer. Stundum vil ég vera hip hop pía, stundum fín og kvenleg og

stundum í strákafötum. Ég er líka dugleg að breyta fötunum mínum – mála á þau eða sauma á þau smile emoticons. Og ég er eiginlega alltaf með derhúfu eða hatta. Ég pæli ekki mikið í því hvaða búðum ég versla í en ætli ég versli ekki mest í Asos, það er mjög fjölbreytt úrval þar.

Hugbúnaður

Ég djamma ekki og hef aldrei farið niður í bæ að skemmta mér. Ég er mjög skrítinn 19 ára unglingur að því leyti. Ég bara drekk ekki og langar ekki til þess en ég kann vel að skemmta mér án áfengis. Ég er opin og get vel gert mig að fífli án þess að vera full. Ég er mjög upptekin við stöðugar æfingar í tónlistinni og að semja lög auk þess að læra fyrir skólann. En þegar ég á lausan tíma fer ég í ræktina, hitti vini mína og er með kærastanum mínum.

Vélbúnaður

Ég er virk á Instagram en ég verð að fara að bæta mig aðeins á Facebook, ég er alls ekki nógu virk þar. Og ég er ekki einu sinni á Twitter. Eina appið sem ég nota fyrir utan Instagram er Quizlet sem er mjög þægilegt að nota þegar maður er að læra.

Aukabúnaður

Það er mjög leiðinlegt að segja það en uppáhaldsmaturinn minn er pítsa og ég má ekki borða pítsu. Ég er með bráðaofnæmi fyrir glúteni og þarf að passa hvað ég borða því það er glúten í nánast öllu! Ég fæ útbrot og verð fárveik ef ég borða eitthvað með glúteni í. Ég hitti lækna á Spáni í sumar út af þessu og þeir fóru yfir mataræðið með mér og gáfu mér uppskriftir. Núna finnst mér ótrúlega gott að grilla bara grænmeti en ég má líka borða fisk, kjúlla og fleira. Ég fer nú ekki oft út að borða en þegar ég geri það eru Sushisamba og Fiskmarkaðurinn í uppáhaldi. Það er líka ótrúlega góður fiskur á Snaps. Auk þess að fara til Spánar í sumar fór ég til New York með vinkonu minni að hitta aðra vinkonu mína. Uppáhalds staðirnir mínir eru Ítalía og Los Angeles, ég hreinlega elska LA – það er staður fyrir mig. Ég komst líka að því þegar ég fór í myndatöku úti á landi um daginn að ég hef verið að vanmeta Ísland. Þá áttaði ég mig betur á því hvað við erum ótrúlega heppin með náttúruna okkar og hvað hér er þægileg orka.

Högni með tvenna tónleika Högni Egilsson hefur komið víða við á fjölbreyttum tónlistarferli sínum og leggur nú leið sína í Petersen svítuna í Gamla Bíói og í Hljómahöllina í Reykjanesbæ um helgina. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaferðalagi hans um landið í október og mun hann leika efni úr ýmsum áttum enda af nógu að taka. Högni hefur samið tónlist með hljómsveitum sínum Hjaltalín og GusGus auk sólóverkefnisins HE. Þá hefur hann samið fjöldamörg tónverk fyrir leikhús, sjónvarp og kvikmyndir.

Öll verkefnin eru undir og mega tónleikagestir því búast við einstakri tónlistarveislu. Tónleikar Högna á þessu ferðalagi munu fara fram á minni tónleikastöðum um land allt í því augnamiði að skapa nánd og eftirminnilega stemningu meðal tónleikagesta. Tónleikar Högna í Petersen svítunni hefjast klukkan 22 á laugardagskvöld, en klukkan 21 á sunnudag í Hljómahöllinni. -hf


Góa og FjarÐarkaup kynna meÐ stolti

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON · AXEL FLÓVENT · ÁGÚSTA EVA · EGILL ÓLAFS · EIVØR EYÞÓR INGI · DÍSELLA · GISSUR PÁLL · MARÍA ÓLAFS · SALKA SÓL HEIðURSGESTUR

GUNNI ÞÓRðAR

a Amiir l ghagen

Willlland’s Got Talent o úr H

MIÐASALA HEFST Á FIMMTUDAGINN KL. 10! STÓRSVEIT JÓLAGESTA UNDIR STJÓRN ÞÓRIS BALDURSSONAR REYKJAVIK SESSION ORCHESTRA UNDIR STJÓRN ROLANDS HARTWELL · REYKJAVÍK GOSPEL COMPANY UNDIR STJÓRN ÓSKARS EINARSSONAR KARLAKÓRINN ÞRESTIR UNDIR STJÓRN JÓNS KRISTINS CORTEZ · BARNAKÓR KÁRSNESSKÓLA UNDIR STJÓRN ÞÓRUNNAR BJÖRNSDÓTTUR DANSARAR ÚR DANSSKÓLA SIGURðAR HÁKONARSONAR HANDRIT BJÖRN G. BJÖRNSSON LEIKSTJÓRN GUNNAR HELGASON

Hvaða lag viltu heyra? Veldu l ag ið þ it t !

Taktu þátt í að velja lögin fyrir jólagestina. Ef þín tillaga verður fyrir valinu áttu möguleika á að vinna miða á tónleikana. Fylgstu með á Bylgjunni og skráðu þig til leiks á Bylgjan.is.

Jólastjarnan 2015

S KR ÁÐU

ÞI G !

Söngkeppni fyrir 16 ára og yngri. Sigurvegarinn kemur fram á Jólagestum Björgvins. Skráningarfrestur til miðnættis 21. október á www.visir.is/jolastjarnan. Fylgstu með á Stöð 2.

Miðasala fer fram á Tix.is og í síma 551 3800. Póstlistaforsala hefst á miðvikudaginn kl. 10. Skráðu þig á póstlistann okkar á www.jolagestir.is.


90

dægurmál

Helgin 16.-18. október 2015

 sjónvarp sTelpan í r auða kjólnum í þriðju þáTTaröðinni af réTTi

Úr Eurovision í leiklist Nýjasta þáttaröðin af Rétti verður frumsýnd á sunnudaginn á Stöð 2. Þetta er þriðja serían af þessum sakamálaþáttum og er það Baldvin Z sem leikstýrir. Með eitt hlutverkanna fer hin 17 ára gamla Elín Sif Halldórsdóttir sem margir muna eftir sem stelpunni í rauða kjólnum í Söngvakeppni sjónvarpsins í byrjun ársins. Hún segist hlakka til að sjá afraksturinn á skjánum. „Ég er auðvitað spennt að sjá,“ segir Elín Sif. „Ég leik 14 ára stelpu sem heitir Elva Dögg og er besta vinkona stelpunnar sem finnst lát-

in í Þjóðleikhúsinu. Elva er mjög venjulega stelpa úr Grafarvoginum sem flækist inn í heim sem hún á ekki heima í. Mjög ung og saklaus en vill vera einhver önnur en hún er,“ segir Elín. „Þetta er fyrsta hlutverkið mitt og Baldvin Z sagði við mig að hann hefði séð einhvern svip í mér í Eurovision sem hann var hrifinn af,“ segir hún. „Þetta var alveg ótrúlega gaman og ég get varla lýst því hversu skemmtileg lífsreynsla þetta var,“ segir Elín. „Ef það er svona gaman í öllum verkefnum þá er ég alveg til

Sturla Atlas og Úlfur Úlfur á Sónar

í að halda áfram að leika. Ég mun allavega skoða það.“ Elín er á öðru ári í MH og segist ekki vera með á planinu að taka aftur þátt í Eurovision. „Ég stórefa það,“ segir hún. „Það er ekki hægt að grínast tvisvar með það. Þetta var bara eitt flipp,“ segir Elín Sif Halldórsdóttir. -hf

Elín Sif Halldórsdóttir vakti athygli í undakeppni Eurovision fyrr á árinu. Nú birtist hún í Rétti á Stöð 2.

 Tísk a íslensk ar húðvörur heilla

Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavík tilkynntu í gær fyrstu 14 nöfnin af þeim sem koma fram á hátíðinni í Hörpu í febrúar á næsta ári. Rappsveitin Úlfur Úlfur er þar á meðal en hún nýtur mikilla vinsælda eftir að hafa gefið út plötuna Tvær plánetur fyrr á árinu. Þá kemur ungstirnið Sturla Atlas sömuleiðis fram, rétt eins og Apparat Organ Quartet og Vaginaboys. Hinn gamalkunni Squarepusher treður og upp ásamt Hudson Mohawke, Holly Herndon, Oneothrix Point Never, Rødhåd, Recondite, AV AV AV, The Black Madonna, Gangly og Skeng. Alls munu um 70 listamenn verða á hátíðinni en miðasala fer fram á Tix.is.

Lockerbie gefur út Hljómsveitin Lockerbie sendi frá sér sína aðra breiðskífu síðastliðinn miðvikudag og heitir gripurinn Kafari. Sveitin sem gaf út sína fyrstu breiðskífu, Ólgusjór, sem meðal annars kom út víðsvegar um Evrópu og Japan sumarið 2011 gaf af því tilefni út nýtt myndband síðastliðinn mánudag við titillag plötunnar. Platan sem hefur verið í rúmlega tvö og hálft ár í vinnslu inniheldur 10 lög og er henni dreift frítt á vefsíðu sveitarinnar, www.lockerbie.is. Í framhaldi af því mun hljómsveitin setja af stað hópsöfnun á Karolina fund þar sem boðið verður upp á að kaupa plötuna á vínyl ásamt öðrum varningi tengdum sveitinni.

John Grant fílar Búkalú Heimasíða útflutningsstofu íslenskrar tónlistar, www.imx.is, birtir reglulega lista tónlistarmanna yfir uppáhalds íslensku lögin þeirra. Tónlistarmaðurinn John Grant birti á dögunum fimm laga lista af sínum uppáhaldslögum. Á listanum

eru algengir sökudólgar eins og GusGus og Sykurmolarnir, en athygli vakti þó að Grant setti lagið Búkalú með hljómsveit allra landsmanna, Stuðmönnum, á listann sinn, sem og hið hádramatíska Hvað um mig og þig, sem Ragnhildur Gísladóttir söng á eftirminnilegan hátt í upphafi níunda áratugarins. Smekkmaður hann John.

Betra sánd í Hörpu Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds birti myndir frá tvennum tónleikum sínum í Óperuhúsinu í Sydney í vikunni. Uppselt var á báða tónleika kappans þar sem hann flutti sínar eigin tónsmíðar ásamt Kammersveit Sydneyborgar. Hann sagði á Facebook síðu sinni að það væri betra sánd í Hörpu, sem hljóta að teljast meðmæli.

Leikum okkur!

Hópurinn tók sér góðan tíma til að ferðast um landið. Hér má sjá Pearl Shang sem sér um dreifingu Bioeffect í Kína, Kristin Grétarsson, forstjóra Bioeffect, Yi Shen, ritstjóra Modern Weekly, Mao Wu yfirhönnuð hjá Only Lady í Kína, Gang Dong, ritstjóra Harper‘s Bazaar, Lan Ma, eiginkonu hans og Jing Li, ritstjóra Marie Claire.

Kínverskir tískurisar sækja Ísland heim Ritstjórar þriggja stærstu tískutímarita Kína, Harper´s Baazar, Marie Claire og Modern Weekly, heimsóttu Ísland á dögunum. Tilefni ferðarinnar var áhugi á íslenskum húðvörum. Ritstjórarnir gáfu sér góðan tíma til að skoða landið og heilluðust meðal annars af náttúrunni og skammtastærðunum á íslenskum veitingastöðum.

í

sland er einstakt land að heimsækja, Íslendingar eru opnir og vinalegir,“ segir Jing Li, ritstjóri Marie Claire í Kína. „Ég hef ferðast víða um heiminn en ég verð að viðurkenna að ég vissi ekki að Ísland væri svona mikið öðruvísi. Ég elska allt við Ísland, fólkið og sérstaklega matinn þar sem skammtarnir eru svo stórir,“ segir Gang Dong, ritstjóri Harper´s Baazar í Kína. Þau eru öll sammála um fegurð landsins en þau heilluðust einnig af því hversu hljóðlátt er hér. „Ef ég væri að leita að stað til að fela mig á yrði Ísland fyrir valinu,“ segir Jing Li og hlær.

Einstakt að sjá hraun í gróðurhúsi

Bio-tex þvottaefni og blettaeyðir

Í Íslandsferðinni kynntu þau sér starfsemi Bioeffect og heimsóttu meðal annars gróðurhúsið í

Grindavík þar sem EGF frumuvakinn er ræktaður í byggplöntum. „Það var einstakt að sjá ræktunina með eigin augum,“ segir Jing Li. „Ég hef áður komið inn á ýmsar rannsóknarstofur í snyrtivöruheiminum en aldrei í gróðurhús, þetta var því mjög sérstök upplifun, allt var svo hreint og tært. Það kom einnig á óvart að ekki er notast við mold við ræktun byggsins, heldur hraun úr Heklu. Það heillaði mig einnig að öll framleiðslan er innlend,“ segir Gang Dong.

Rík tískumeðvitund á Íslandi

Jing Li segir að tískumeðvitund Kínverja hafi farið seint af stað og hafi hingað til einkennst af því að elta tískutrendin í Evrópu, það sé hins vegar að breytast núna. „Við viljum verða leiðandi

afl í tískuheiminum.“ Jing Li segir það heillandi hvernig náttúran og loftslagið endurspeglast í íslenskri tísku. „Íslendingar eru greinilega með puttann á púlsinum þegar kemur að tísku.“ „Það er einnig magnað hvernig svona lítið land getur verið virkt á snyrtivörumarkaðnum og ég held að íslenskar snyrtivörur eigi mikið erindi á kínverskum markaði, sérstaklega á kaldari svæðum,“ bætir Gang Dong við. Að sögn Li og Dong er kínverski húðvörumarkaðurinn ansi þéttskipaður og það er erfitt fyrir nýja aðila að komast inn á markaðinn. Aðspurður um hvort búast megi við því hvort Kínverjar muni brátt nota íslenskar húðvörur segir Gang Dong að Kínverjar þurfti fyrst að fræðast meira um Ísland og íslenska menningu. „Íslenskar bækur og kvikmyndir eru ekki fáanlegar í Kína og auk þess er Björk bönnuð. Kínverjar eru samt sem áður áhugasamir um Ísland svo það er aldrei að vita hvað framtíðin mun bera í skauti sér.“ Erla María Markúsdóttir erlamaria@frettatiminn.is


Frumsýning í kvöld kl. 20!

Krassandi uppfærsla á kraftmiklu meistaraverki MIÐASALA - 568 8000 - BORGARLEIKHUS.IS


HE LG A RB L A Ð

Skeifan 17, 108 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is  netið

Rikka tekur Gangnam Style Sjónvarpskonan Friðrika Geirsdóttir er í Kóreu og þar hitti hún Lee Joo Sun, höfund Gangnam Style dansins. Þau stigu að sjálfsögðu dans.

Auddi í fótsnyrtingu Auðunn Blöndal er að gera nýja seríu af Atvinnumönnunum okkar og var í vikunni í heimsókn hjá knattspyrnukonunni Söru Björk Gunnarsdóttur í Malmö. Auddi birti þessa mynd af þeim þar sem þau fóru saman í fótsnyrtingu.

‛‛

Sjáðu pabbi,

uppstoppaður prestur!‛‛

Sunneva 5 ára. KidWits.net

Fallegir skartgripir

Mikið úrval

Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is

Hrósið ... ... fær ungi handritshöfundurinn og leikstjórinn Hanna Ágústa Olgeirsdóttir, sem frumsýndi nýverið sitt fyrsta leikrit, Míkró, í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Allur ágóði af sýningunni rennur til Bleiku slaufunnar.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.