„nýju vinirnir horfa framhjá sjúkdómnum,“ segir Hilmir jökull sem er eina barnið á Íslandi með mS 30
Viðtal
Vinsælli en laxness Arnaldur Indriðason hefur selt 7,5 milljónir eintaka og þar af 400 þúsund á Íslandi
ný stjarna í Þjóðleik húsinu Þórunn Arna leikur í fjórum verkum í vetur
Viðtal 32
Helgarblað
úttekt 44 16.-18. nóvember 2012 46. tölublað 3. árgangur
úttekt búið er að þingfesta fyrsta dómsmálið gegn verðtryggingunni
Í stríð gegn verðtryggingu Skrifar um það versta
Steinunn Sigurðardóttir fordæmir barnaníðinga
25
Viðtal
SIGU
Hjónin theódór magnússon og Helga margrét guðmunds dóttir hafa höfðað mál út af verð tryggðum húsnæðis lánum. Helgi Hjörvar, formaður efnahags og viðskiptanefndar, segir íbúðalánasjóð vísvitandi veita rangar upplýsingar. For stjóri sjóðsins segir fólk gleyma að reikna með því að launin hækki á við vísitölu neysluverðs. Stríðið um verðtrygginguna er hafið. síða 10
Austurveri - Háaleitisbraut 68 Við opnum kl: Og lokum kl:
RV EG
A RI
BE S T UR F YRIR FJÖLD A NN
Jóla bjórarnir þrettán Bestu jóla bjórarnir 62 úttekt
Vill búa á götunni Alma Rut setur sig í spor heimilis lausra Ljósmynd/Hari
— LItIrnIr Í vetur — vÍnrAutt og FjóLubLátt — SkvÍSubókIn Í ár — SteIneFnAFArðI
Hár, SnyrtiVörur og tíSka Í FréttAtÍmAnum Í dAg
14 ára með mS sjúkdóminn
86 dægurmál
www.lyfogheilsa.is Opnunartímar 08:00-24:00 virka daga 10:00-24:00 helgar
Austurveri
2
fréttir
Helgin 16.-18. nóvember 2012
MiðbæriNN SteiNdór SigurgeirSSoN keypti k affi reykjavík
Getur orðið eitt glæsilegasta hús bæjarins Mikael Torfason mikaeltorfason@ frettatiminn.is
„Við ætlum okkur að gera þetta hús að einu af glæsilegustu húsum bæjarins,“ segir Steindór Sigurgeirsson kaupsýslumaður sem nýverið festið kaup á Vesturgötu 2, svokölluðu Kaffi Reykjavík húsi, ásamt viðskiptafélaga sínum, Jason Whittle, sem Steindór segir breskan ríkisborgara en afi hans fann upp þotuhreyfilinn. „Það er búið að eiga sér stað mikil uppbygging í miðbænum síðustu ár og búið að gera
upp fjölmörg hús,“ segir Steindór og endurtekur að fyrir þeim félögum vaki að gera húsið að sannkallaðri perlu í Reykjavík. Steindór er menntaður sjávarútvegsfræðingur og rekur fyrirtæki í sjávarútvegi. Hann hefur meðal annars búið í Hong Kong og aðspurður um sögur þess efnis að peningarnir fyrir húsnæðinu komi frá Kína hlær hann og segir: „Það er enginn Núbó með mér í þessu.“
Það er enginn Núbó með mér í þessu. Nýir eigendur Vesturgötu 2 ætla sér stóra hluti en annar eigendanna er breskur ríkisborgari. Afi hans fann upp þotuhreyfilinn.
LiStaháSkóLiNN kyNiN SaMaN í Sturtu
Ritstjórar á fundi um þingrof Styrmir Gunnarsson hleypir lesendum inn í bakherbergi Sjálfstæðisflokksins í bók sinni Sjálfstæðisflokkurinn – Átök og uppgjör sem kemur út í dag. Meðal þess sem þar kemur fram er að veturinn 1985 voru ritstjórar Morgunblaðsins, þeir Styrmir og Matthías Johannessen, boðnir ásamt Birni Bjarnasyni aðstoðarritstjóra til hádegisverðar á vegum Sverris Hermannssonar þáverandi iðnaðarráðherra í Ráðherrabústaðnum. Fundinn sátu einnig Þorsteinn Pálsson og Davíð Oddsson. „Erindið var að tryggja stuðning okkar við hugmyndir um að rjúfa þing og efna til kosninga þá um vorið. Okkur varð ljóst að einn megintilgangurinn var að skapa forsendur fyrir skipan nýrra ráðherra af hálfu Sjálfstæðisflokks í ríkisstjórn. Við aftókum það með öllu að styðja slíkar aðgerðir,“ segir Styrmir í bók sinni. Þorsteinn Pálsson var þá formaður flokksins en utan stjórnar.
Vilja stoppa nýjan spítala Minnihluti Sjálfstæðisflokks mótmælir áfram fyrirhugaðri byggingu nýs Landspítala og greiddi í gær, fimmtudag, tillögu gegn breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins sem nauðsynleg er svo ráðast megi í byggingu spítalans. Að sögn Júlíusar Vífils Ingvarsson, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, hefur flokkurinn frá upphafi talið að byggingamagnið sem um ræðir sé of mikið fyrir svæðið. „Eftir öll þau mótmæli sem borist hafa vegna þessara miklu uppbyggingar við Landspítalann er ég hissa á því að enn sé vaðið áfram með breytingar á skipulagi í stað þess að staldra við, endurmeta stöðuna og taka tillit til þess sem borgarbúar eru að segja,“ segir Júlíus. -sda
Styrmir Gunnarsson.
Snilldarlausn fyrir tölvunörda Tveir nemar í Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Gunnar Örn Bragason og Hrannar Elí Pálsson, sigruðu í keppninni Snilldarlausnir Marel 2012 – hugmyndakeppni framhaldsskólanema með svokölluðum tölvuvagni. Að sögn Gunnars auðveldar tölvuvagninn að tengja borðtölvuna. „Tölvunördar eins og ég vita hvað það er leiðinlegt. Með tölvuvagninum er hægt að færa tölvuna úr stað og því verður auðveldara að tengja hana,“ segir Gunnar. -sda
Óhollusta og hreyfingarleysi mest á Íslandi Íslendingar neyta mest allra Norðurlandaþjóða af sætindum og mest af hvítu brauði, samkvæmt niðurstöðum úr nýrri samnorrænni könnun sem landlæknisembætti þjóðanna stóðu fyrir. Mataræði Íslendinga og Svía er óhollast á Norðurlöndunum þegar horft er til hlutfalls íbúa sem neyta holls mataræðis, samkvæmt tilteknum stuðli. Þátttakendur með hærra menntunarstig, af báðum kynjum, höfðu almennt hollara mataræði en þátttakendur með grunnmenntun. Hlutfall þeirra sem stunda enga hreyfingu er hæst á Íslandi, rúm 14 prósent, og erum við feitust allra Norðurlandabúa. -sda
Stefán Jónsson prófessor segir listafólk oft seinþreytt til vandræða og oft með einhvern þrælsótta um að það megi missa sín. „Við vitum nú svosem að það er ekki þannig og við viljum að það verði gert eitthvað í þessu. “
Hallæri í húsnæðismálum ógnar skólastarfi Starfsemi Listaháskóla Íslands er dreifð víða um borgina þar sem nemendur og kennarar þurfa að sætta sig við þrengsli og húsnæði sem í sumum tilfellum þykir heilsuspillandi og hættulegt. Stefán Jónsson, prófessor við leiklistardeildina, segir ástandið fyrir neðan allar hellur og aðstæður séu engan veginn boðlegar. Að óbreyttu segir hann óvíst hvort skólinn geti haldið hefðbundnu starfi sínu áfram og hugmyndir um að bæta við mastersnámi í leiklist séu fráleitar í þessu ástandi. Starfsfólk og nemendur þrýsta á stjórnvöld um aðgerðir.
N
www.dacia.is
Dacia Duster
Nýr sportjeppi á hrikalega góðu verði
Kr. 3.990 þús. Dísil 5,3L/100 km
GROUPE RENAULT / NISSAN
BL. ehf / Sævarhöfða 2 110 Reykjavík / Sími 525 8000
Þannig að við vildum gjarnan sjá verkin tala og þurfum að fá eitthvað meira en nefndir sem sofa.
emendur og kennarar við Listaháskóla Íslands fjölmenntu við menntamálaráðuneytið á fimmtudag til þess að þrýsta á að ráðist verði í nauðsynlegar úrbætur á húsnæðisvanda skólans. Ástandið er sérstaklega bagalegt hjá leiklistar-, tónlistarog dansdeild skólans við Sölvhólsgötu. „Það er búið að setja niður fullt af litlum skúrum hérna fyrir framan bygginguna sem eiga að vera einhverjir plástrar,“ segir Stefán Jónsson, prófessor við leiklistardeildina. „Þar fer öll danskennslan fram og þar er ekki einu sinni sturtuaðstaða fyrir bæði kynin þannig að þetta er algerlega fyrir neðan allar hellur.“ Stefán segir vandann vera langvarandi og skólinn hafi í raun verið á hrakhólum síðan hann varð til árið 2000. „Við erum búin að fá útttekt frá byggingafulltrúa og brunaeftirliti sem sögðu okkur það sem við svosem vissum. Að þetta væri algjörlega í trássi við allt sem leyfilegt er.“ Stefán segir allt í ólestri í húsinu við Sölvhólsgötu. Aðstaðan sé í trássi við allt sem leyfilegt er og brunavörnum sé til dæmis mjög ábótavant. „Það þarf að gera eitthvað í þessu, ekki seinna en núna. Þetta hefur legið lengi hjá sofandi samráðshópi og við höfum fengið hálfvolg loforð um úrbætur en ekkert hefur gerst.“ Stefán segir rekstur skólans hafa verið til fyrirmyndar fram að hruni og hann hafi verið réttu megin við núllið. „En þegar til niðurskurðarins kom í hruninu þá var af litlu
sem engu að taka þannig að við erum komin inn í merg og bein og vel það. Nú er þetta orðin alvöru spurning um hvort við getum yfirleitt haldið áfram að keyra það sem við höfum gert að óbreyttu.“ Til að bæta gráu ofan á svart stendur til að bæta við mastersnámi í leiklist við deildina en Stefán segir slík áform ekki eiga við rök að styðjast við þessar aðstæður. „Menntamálaráðherra hefur talað fyrir því að hér verði öflugt listnám og það eigi að bæta við mastersprógrammi en við getum ekki tekist á við það. Hvað þá heldur bara að halda uppi grunnstarfseminni hérna.“ Starfsfólk og nemendur skólans mótmæltu ástandinu við menntamálaráðuneytið á fimmtudag. Stefán segir hópinn svartsýnan en við þetta verði ekki lengur unað. „Við gerum okkur grein fyrir að ástandið er erfitt en það er ekki hægt að búa við þetta lengur og við vitum að það er alveg hægt að redda einhverju húsnæði og gera það sómasamlegt þannig að við getum haldið áfram starfsemi. Við þurfum að fá meira en einhverjar svona nefndir sem sofa. Nú eru kosningar í vor og við vitum ekki annað en að ríkisstjórnin hafi í hávegum einhver gildi sem innibera menningu og listir. Þannig að við vildum gjarnan sjá verkin tala og þurfum að fá eitthvað meira en nefndir sem sofa.“ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
Flottir
r i r ý d ó g o hjá Nova! Samsung Galaxy Y
19.990 kr.
stgr.
dagur & steini
1.890 kr. á mán. í 12 mán.
LG Optimus L3
19.990 kr.
stgr.
1.890 kr. á mán. í 12 mán.
0 kr.
Nova í No va!
1.000 mín. o SMS/ MMS g 500 á mán . Nokia Asha 300
19.990 kr.
Sony Experia Tipo
19.990 kr.
stgr.
stgr.
1.890 kr. á mán. í 12 mán.
1.890 kr. á mán. í 12 mán. Verslanir Nova eru í Kringlunni, Smáralind, Lágmúla, á Selfossi og á Glerártorgi Akureyri Þjónustuver 519 1919 | www.nova.is | m.nova.is | Facebook | Twitter 0 kr. Nova í Nova: Ekkert mánaðargjald í frelsi en 590 kr. í áskrift og þá fylgir 100 MB netnotkun á mánuði. Símnotkun fylgir með 0 kr. Nova í Nova og Eitt verð í alla, áskrift og frelsi. Mánaðarleg afborgun greidd með kreditkorti + 325 kr./mán. greiðslugjald. Það er ódýrara að staðgreiða og þá þarf ekki kreditkort.
ti Setmæmrstistaður
sk
í heimi!
4
fréttir
helgin 16.-18. nóvember 2012
veður
Föstudagur
laugardagur
sunnudagur
hríð og skafrenningur norðanlands tvær undanfarnar helgar hafa einkennst af hríðarveðri og samgöngutruflunum um norðanvert landið. þriðja helgin í röð bætist nú við. Spáð er lægð á hringsóli úti fyrir melrakkasléttu. meira og minna hríðarveður frá föstudegi til sunnudag um miðbik norðurlands, skárra í dag austantil og á sunnudag rofar til norðvestantil. um landið sunnanvert verður víðast úrkomulaust og léttir til með vægu frosti, en strekkings n-átt. einar sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin.is
2
0
-3
-3
4
3
-2 5
0
-5
-3
-3
-4 1
-2
NorðaN hríðarveður NorðaN- og NorðaustaNlaNs og él suður um vesturlaNd.
hvöss N- og Nv-átt og hríð á NorðaNverðum vestfjörðum austur á laNd.
eNN N-átt, eN geNgur smámsamaN Niður.
höfuðborgarsvæðið: Fremur kAlt og Smá él AnnAð SlAgið.
höfuðborgarsvæðið: AllhVASSt, þurrt og hiti rétt undir FroStmArki.
höfuðborgarsvæðið: léttSkýjAð og Vægt FroSt.
OYSTER PERPETUAL ROLEX DEEPSEA
Heilbrigðismál algengasta dánarorsökin er lungnakr abbamein Michelsen_255x50_K_0612.indd 1
Allt fyrir börnin – ágóðinn til Sunnu Valdísar Svölurnar, góðgerðarsamtök flugfreyja og -þjóna halda barnamarkað á icelandair hótel natura (hótel loftleiðum), Allt fyrir börnin, á laugardaginn frá klukkan 10 til 19. ágóðinn rennur til styrktar Sunnu Valdísi Sigurðardóttur, sex ára stúlku sem er eini Íslendingurinn sem greinst hefur með afar fágætan taugasjúkdóm sem lýsir sér með köstum og lömun í lengri eða skemmri tíma. greta Önundardóttir, formaður Svalanna, segir að á boðstólum verði allt fyrir börn á aldrinum 0 til 12 ára, fatnaður, leikföng, bílstólar og fleira. Dagskrá verður á sama tíma fyrir börn í bíósal hótelsins, teikniog kvikmyndasýningar og góðir gestir mæta, Skoppa og Skrítla, Flugfreyjukórinn, Hafdís Huld og fleiri.
Sunna Valdís ásamt bróður sínum Viktori Snæ.
Lungnakrabbi drepur þriðja hvern dag 14.06.12 16:57
langvinn lungnateppa vegna reykinga verður þriðja algengasta dánarorsökin í heiminum árið 2020. Þriðja hvern dag lætur Íslendingur lífið af völdum lungnakrabbameins vegna reykinga. krabbameinsfélagið sker nú upp herör gegn reykingum.
garðabær er draumasveitarfélagið tímaritið Vísbending, vikurit um viðskipti og efnahagsmál, útnefndi garðabæ sem draumasveitarfélag ársins en við valið er tekið tillit til nokkurra fjárhagslegra grundvallaviðmiða á borð við tekjur, skuldir og eigið fé. garðabær kemur langbest út úr úttektinni og fær einkunnina 9 en sveitarfélagið í 2. sæti,
Akureyri, 41 þúsund fær 7,2. Í Vískrónum lægra í garðabæ en bendingu segir að það sem geri í Hafnarfirði. garðabæ að þetta jafndraumasveitargildir um það félagi sé útsvarbil 2% hærri gunnar einarsson ráðstöfunarsprósentan, bæjarstjóri sem er lægri tekjum. Afkoma garðabæjar þar en annars er hófleg og staðar. „hjá fjölskyldu skuldir sem hlutfall af með 5 milljón króna tekjum eru 67%,“ segir árstekjur var útsvarið jafnframt. -sda
um 130 manns látast árlega af völdum lungnakrabbameins og í 9 af hverjum 10 tilfellum er það af völdum reykinga.
Þ Nýgengi lungnakrabbameins meðal kvenna á Íslandi er með því mesta sem gerist í heiminum.
riðja hvern dag lætur Íslendingur lífið vegna lungnakrabbameins og er það algengasta dánarorsökin hér á landi. 130 manns látast árlega af völdum lungnakrabbameins og í 9 af hverjum 10 tilfellum er það af völdum reykinga. Krabbameinsfélagið sker nú upp herör gegn reykingum en nóvember er sérstakur árveknimánuður um lungnakrabbamein. Nýgengi lungnakrabbameins meðal kvenna á Íslandi er með því mesta sem gerist í heiminum. Ingibjörg Katrín Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu, segir að ef reykingum væri útrýmt myndu 110 líf bjargast árlega. „Ef fólk getur ekki hætt að reykja hvet ég það til að leita sér hjálpar. Það þarf oft margar tilraunir áður en það tekst.
Fólk má ekki gefast upp,“ segir hún. Langflestir sem greinast með lungnakrabbamein láta lífið af völdum þess. Árangur af meðferð lungnakrabbameins er ennþá takmarkaður og eru fimm ára lífshorfur aðeins um 15% með bestu greiningar- og meðferðarúrræðum. Ástæðan er sú að um 70% tilfella greinast eftir að sjúkdómurinn er orðinn útbreiddur og því ekki unnt að beita læknandi skurðaðgerð. „Sjúkdómurinn greinist seint meðal annars vegna þess að einkennin eru oftast engin á frumstigi krabbameinsins,“ segir Ingibjörg Katrín. „Þegar þau svo birtast eru þau mjög gjarnan lúmsk þar til sjúkdómurinn er kominn á alvarlegt stig. Ingibjörg Katrín bendir á að langvinn lungnateppa sé annar alvarlegur og lífshættulegur sjúkdómur sem rekja megi til reykinga. „Algengi lungnateppu fer vaxandi og því er spáð að sjúkdómurinn verði þriðja algengasta dánarorsökin í heiminum árið 2020,“ segir hún. Ingibjörg Þorleifsdóttir er ein af þeim heppnu. Hún greindist með lungnakrabbamein fyrir níu árum en er nú læknuð. Hún tekur virkan þátt í mikilvægu starfi stuðningshóps lungnakrabbameinssjúklinga og segir að nauðsynlegt sé að opna umræðuna um lungnakrabba. „Það fylgir því heilmikil skömm að greinast með lungnakrabba. Þú getur eiginlega sjálfum þér um kennt,“ segir hún. „Við vitum öll að mjög hátt hlutfall þeirra sem greinist með lungnakrabba er reykingafólk. Mér fannst ég vera meðhöndluð svolítið þannig að ég gæti sjálfri mér um kennt,“ segir hún. Ingibjörg var reykingamanneskja en var hætt þegar hún greindist. „Það er gríðarlegt áfall að greinast með lungnakrabba og fyrstu viðbrögð flestra eru: „Ég dey!“ Það má segja frá þeim sem lifa,“ segir Ingibjörg. sigríður dögg auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is
KÓKÓMJÓLK KÓRÓNAR ÁRANGURINN Þú ert í konunglegum félagsskap með Kókómjólk
ÍSLENSKA SIA.IS MSA 61930 11/12
Kókómjólk frá Mjólkursamsölunni var í vikunni valin besta ferska mjólkurvaran á Norðurlöndum á fagsýningu norrænna mjólkursamlaga í Herning í Danmörku. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi verðlaun falla öðrum en Dönum í skaut. Jóakim Danaprins veitti verðlaunin.
6
fréttir
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Dómsmál lýtalæknir fyrir Dóm
Jens Kjartanssyni stefnt Nokkrar þeirra kvenna sem fengu fölsuðu PIP-brjóstapúðana hafa stefnt Jens Kjartanssyni lýtalækni fyrir dóm. Jens flutti inn púðana og setti í konur. Samkvæmt upplýsingum Fréttatímans voru fleiri lýtalæknar sem notuðu umrædda púða. Þetta staðfesti Geir Gunnlaugsson landlæknir í Fréttatímanum í haust. „Þetta virðist hafa verið vara sem þeir hjálpuðu hver öðrum með. En það var bara í örfáum tilfellum, er mér sagt,“ sagði hann.
640
konur fengu á tuttugu ára tímabili PIP-púðana á Íslandi.
Jens Kjartansson lýtalæknir.
BarnavernDarmál 400 tilkynningar um kynferðisofBelDi á ári hverju
3. sæti
Aldrei fleiri tilkynningar um ofbeldi gegn börnum
Gengið niður Laugaveg
Laugardaginn 17. nóvember - síðari kjördag í flokksvali Samfylkingarinnar - ganga Mörður Árnason alþingismaður og Guðjón Friðriksson sagnfræðingur niður Laugaveginn þar sem sagðar verða sögur og heilsað upp á nokkur merkileg hús við þessa merkilegu götu. Gangan hefst kl. 11 við Hlemm og endar í Bankastræti um kl. 13 þar sem göngufólki verður boðið upp á kaffisopa. Á Kaffitári í Bankastræti er ekki bara gott kaffi heldur líka þráðlaust netsamband. Þeir göngumenn sem vilja geta því tekið með sér fartölvuna og kosið yfir kaffibollanum. Allir velkomnir.
Rúmlega 400 tilkynningar voru vegna kynferðislegs ofbeldis gegn börnum á síðasta ári. Sami fjöldi var vegna líkamlegs ofbeldis og einnig vegna ofbeldis á heimili. Ljósmynd/NordicPhotos/GettyImages
Að minnsta kosti þrjár tilkynningar berast barnavernd daglega vegna ofbeldis gegn börnum. Ein um kynferðislegt ofbeldi, önnur vegna líkamlegs ofbeldis og þriðja vegna andlegs ofbeldis sem börn verða fyrir vegna heimilisofbeldis.
D
Setjum Mörð í 3. sætið
Þú leggur línurnar
létt&laggott
Aldrei hafa borist fleiri tilkynn ingar til barna verndar vegna ofbeldis gegn börn um en í fyrra.
ag hvern berst barnaverndaryfirvöldum tilkynning vegna kynferðisofbeldis gegn börnum, líkamlegs ofbeldis og vegna ofbeldis á heimili. Aldrei hafa borist fleiri tilkynningar til barnaverndar vegna ofbeldis gegn börnum en í fyrra, þegar alls 2008 tilkynningar bárust á einu ári. Rúmlega 400 tilkynningar voru vegna kynferðislegs ofbeldis gegn börnum á síðasta ári og sami fjöldi var vegna líkamlegs ofbeldis og einnig vegna ofbeldis á heimili. Á tímabilinu dró hins vegar úr fjárframlögum til Barnaverndarstofu og stofnana á hennar vegum. Aðstandandi sem Fréttatíminn ræddi við og vill ekki láta nafns síns getið af tillitsemi við börnin sem um ræðir, segir að mál barna séu oft látin ganga allt of langt áður en barnaverndarnefnd grípur inn í. Ekki sé brugðist við nógu fljótt, börn þurfi að þola of mikið áður en gripið sé inní. Viðkomandi tilkynnti fjölskyldumeðlim, móður, sem var í mikilli neyslu því hann taldi börnin á heimilinu vanrækt og í hættu vegna ofbeldis af hendi sambýlismanns móðurinnar. Ekkert var aðhafst í málinu. Móðirin missti síðar forræði yfir börnum sínum því hún höfðaði mál á hendur föður barnanna en tapaði því. Árið 2011 bárust alls 8660 tilkynningar til barnaverndarnefnda á landinu og er
það þriðji mesti fjöldi frá upphafi mælinga en aðeins minni fjöldi en á árunum 2009 og 2010 þegar rúmlega níu þúsund tilkynningar bárust. Flestar tilkynningarnar voru vegna áhættuhegðunar barns, rúmlega 3800 tilkynningar vegna tilfella á borð við vímuefnaneyslu eða afbrot. Alls bárust rúmlega 2700 tilkynningar vegna vanrækslu barna þar sem skortur er á nauðsynlegri umönnun eða aðbúnaði barns. Fái barnaverndarnefnd rökstuddan grun um að líkamlegri eða andlegri heilsu barns eða þroska geti verið hætta búin sökum framferðis, vanrækslu eða vanhæfni foreldra eða að barn stefni heilsu sinni eða þroska í hættu með hegðun sinni, er nefndinni skylt að kanna málið án tafar. Alls er talin ástæða til að kanna frekar 3 af hverjum 5 tilkynningum. Algengasta úrræði barnavernda er að leiðbeina foreldrum um uppeldi og aðbúnað barns. Ef það skilar ekki árangri eru börn oft vistuð utan heimilis. Árið 2010 voru rúmlega þrjú hundruð börn vistuð utan heimilis síns og um hundrað börnum var komið í fóstur, ýmist tímabundið eða varanlegt til skyldmenna eða vandalausra. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is
VEISLUGARÐUR
Veisluþjónustan Hlégarði
Hjartsláttur nýrrar kynslóðar. Nýr A-Class. Þér er boðið á frumsýningu í Öskju á nýjum A-Class á morgun, laugardag, kl. 12-16.
ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi
Þú finnur „Mercedes-Benz Ísland“ á Facebook
H HV V ÍÍ TA TA H HÚ ÚS S II Ð Ð // S S ÍÍ A A – – 1 12 2 -- 1 18 67 44 2
10
úttekt
helgin 16.-18. nóvember 2012
Stríð gegn verðtryggingu hjónin theódór magnússon og helga margrét guðmundsdóttir hafa höfðað mál gegn íbúðalánasjóði. helgi hjörvar, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, segir sjóðinn vísvitandi veita rangar upplýsingar. forstjóri íbúðalánasjóðs segir fólk gleyma að reikna með því að launin hækki á við vísitölu neysluverðs. formaður hagsmunasamtaka heimilanna segir fólk eiga skilið réttar upplýsingar frá upphafi.
B 1.097 verðtryggð íbúðalán afgreidd frá áramótum hjá íbúðalánasjóði
róðir minn er í stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna og þar á bæ var verið að leita að venjulegu fólki, Jóni og Gunnu úti í bæ, og hann spurði okkur hvort við værum til,“ útskýrir Theódór Magnússon, hugbúnaðarráðgjafi hjá Advania, en hann og kona hans, Helga Margrét Guðmundsdóttir, deildarstjóri félagsstarfs í Hæðargarði, hafa skyndilega fundið sig í því hlutverki að vera orðin að íslenskum alþýðuhetjum. „Við erum bara venjulegir Íslendingar,“ segir Theódór og konan hans tekur undir og vill ekki kannast við að vera nein sérstök hetja. Að hennar mati er
það fólk mestu hetjurnar sem stendur vaktina í skólum landsins og á sjúkrahúsum.
Þakkar Guði fyrir heilsuna
Það er Þórður Heimir Sveinsson lögmaður sem fer með mál hjónanna. Hann segir málið í farvegi fyrir dómstólum og því geti hann ekki tjáð sig um það sem slíkt. Það var þingfest 18. október og ríkislögmaður hefur frest fram í desember til að skila greinargerð. Hugsanlega verður málflutningur í mars og ef vel gengur gæti dómur komið fyrir sumarleyfi dómara næsta sumar. „Ástæðan fyrir því að Hagsmunasamtök heimilanna leituðu til mín var að síðasta vetur var ég fyrstur manna til að fá stöðvað nauðungarsölu á fasteign,“ segir Þórður en það mál allt saman vakti athygli Hagsmunasamtakanna sem leituðu til hans með mál Theódórs og Helgu sem Þórður segir mjög einfalt í sniðum. Sjálf segjast Theódór og Helga hafa meiri áhyggjur af börnum sínum og barnabörnum en sér. Helga segist hafa verið á fundinum fræga þegar Ingibjörg
Sólrún Gísladóttir sagði að þau væru ekki þjóðin. Hún segir sorglegt að hafa þurft að sitja undir því. „Mestar áhyggjur hef ég samt af því að á árunum 2004 til 2008 voru þrettán þúsund manns að festa kaup á húsnæði í fyrsta sinn. Þetta er á svipuðum tíma og við vorum að kaupa. Það er svo erfitt að horfa upp á þetta og vita af öllu þessu unga fólki í þessu basli,“ segir Helga sem starfaði síðustu sjö ár hjá Heimili og skóla sem foreldraráðgjafi. Þar vann hún með ungum foreldrum og blöskraði stundum allt álagið sem er á þessu unga fólki. Henni finnst síðustu ár hafa verið mikið skorið niður og sífellt meira lagt á fólk. Sjálft þakkar hún Guði fyrir að halda heilsu og vinnunni: „Þá get ég borgað.“
Launin hækka líka
Helgi Hjörvar, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, sagði Íbúðalánasjóð veita lántakendum vísvitandi rangar upplýsingar í fréttum Stöðvar 2 í vikunni. Ólafur Garðarsson, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, hefur
ekkert út á þau orð að setja og segir mikilvægt að lántakendur fái frá upphafi raunhæfa mynd af hlutunum: „Að þessu sé ekki prangað inn á fólk af einhverjum snákaolíusölumönnum.“ Á reiknivélum banka og Íbúðalánasjóðs getur fólk valið verðbólguspá þegar það vill athuga með greiðslubyrði á lánum. Eins og sést á súluriti hér á síðunni fara lán á Íslandi út um víðan völl ef reynt er að spá í verðbólgu næstu ára. Ef miðað er við meðalverðbólgu síðustu 40 ára þá kemur í ljós að 20 milljón króna lán verður að átta milljörðum. Aðspurður segir Sigurður Erlingsson, forstjóri Íbúðalánasjóðs, það stemma: „Þegar við erum að tala um 40 ára tímabil þá lítur þetta svona út,“ segir Sigurður en bendir á að fólk gleymi oft að taka með í reikninginn að laun hækka oftast í samræmi við verðbólgu. „Ef launin myndu ekki breytast væri ekki hægt að lifa af miðað við þessa verðbólguspá. Ef þú hinsvegar tekur launavísitölu og reiknar hana á svipuðu tímabili þá eru þau að hækka afskaplega svipað. Stundum meira á einhverju
en þau voru 1.908 í fyrra. þjóðin er sögð hafna verðtryggðum lánum og fer því í bankana og tekur
5,6% 175.996.149 kr. (verðbólgumeðaltal síðustu 10 ára) 4,6% 124.282.579 kr. (verðbólgumeðaltal síðustu 20 ára) 13,2% 1.284.444.961 kr. (verðbólgumeðaltal síðustu 30 ára) 19,6% 8.028.921.902 kr. (verðbólgumeðaltal síðustu 40 ára)
ENNEMM / SÍA / NM52202
óverðtryggð lán.
Verðtryggð lán eru dýr
Fyrirtæki
Vertu með símkerfið í öruggum höndum hjá Símanum
siminn.is · 8004000@siminn.is
fréttir 11
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Theódór og Helga segjast ekki vera hetjur og segjast hafa áhyggjur af komandi kynslóðum. Ljósmynd/Hari
tímbabili og stundum minna. En heilt á litið mjög svipað. Þess vegna höfum við sagt fólki að besta viðmiðunin sé að taka bara lánið eins og það stendur í upphafi og reikna greiðslubyrðina út frá því. Hversu hátt hlutfall það er. Og það verður svona að jafnaði sennilega nokkuð jafnt hlutfall. Á móti kemur að það getur komið að tímabilum þar sem þessi greiðslubyrði fer verulega upp fyrir þetta hlutfall en það getur líka
farið niður fyrir það,“ segir Sigurður.
Við erum kerfið
Aðspurð um hvort þau hafi farið fram úr sér í góðærinu hlær Theódór og segir að þau hafi jú keypt flatskjá 2005. Einn. Þegar gamla sjónvarpið hrundi og sá flatskjár virkar fínt. Svo eiga þau Patrol, árgerð 2002, með Lýsingu. Hjá Theódór og Helgu er allt uppi á borðum og þau hafa ekkert að fela. Þau eru ólíklegar alþýðu-
hetjur en vilja samt ekki að málið fjalli um þau endilega. „Okkar mál er prófmál og það er gott,“ segir Helga og bendir á að afleiðingarnar af hruninu sjáist ekki allar því við séum enn í hruninu. Hún vill tryggja afkomendum sínum gott og mannsæmandi líf. Þið standið samt ein má móti kerfinu. Haldiði að þið munið sigra kerfið? „Getur kerfið staðið á móti fólkinu? Ef við stöndum saman? Hvað er kerfið? Kerfið er við,“ segir Helga og endurtekur: „Við erum kerfið. Kerfið er ekki eitthvert bákn sem er utan við okkur. Við þurfum að breyta þessu kerfi saman. Kerfið er ekki bara eitthvert apparat. Þetta er ekki dauður hlutur úti í bæ. Þótt okkar staða virðist minna á Davíð gegn Golíat. Í augnablikinu.“ Þau hjónin eru það sem hægt væri að kalla salt jarðar. Helga er til dæmis öryrki en heldur samt áfram að vinna. „Hún getur ekki vaskað upp,“ segir Theódór og bætir við: „En ég sé þá bara um það.“ Þau eru bæði bjartsýn á að réttlætið nái fram að ganga.
Auglýsing
Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is
Ef tekin eru nokkur meðaltöl verðbólgu síðustu 40 ára kemur í ljós að miðað við verðbólgu síðustu 40 ár myndi 20 milljón króna lán verða að 8 milljörðum á 40 árum ef næstu fjórir áratugir yrðu í líkingu við þá síðustu fjóra. Skv. reiknivél Íbúðalánasjóðs.
Fast mánaðargjald fyrir aðgang að IP símkerfi
Símavist hentar flestum gerðum fyrirtækja, óháð stærð og starfsemi. Með Símavist býðst fyrirtækjum að leigja IP símkerfi gegn föstu mánaðargjaldi sem ræðst af fjölda starfsmanna sem nota kerfið. Símkerfið er hýst í vélasölum Símans og fyrirtæki þurfa ekki að fjárfesta í vélbúnaði eða stýrikerfum. Hafðu samband við Fyrirtækjaráðgjöf í síma 800 4000 og sérfræðingar okkar finna hagkvæmustu lausnina fyrir þitt fyrirtæki.
ALLTAF KÁTT
Í HÖLLINNI
GÆRA
19.900
OPIÐ ALLA DAGA TIL JÓLA
EKTA ÍSLENSK GÆRA
NÚNA
NÚNA
30.000 KR. AFSLÁTTUR
20.000 KR. AFSLÁTTUR
TUNGUSÓFI
219.990 VERÐ FRÁ: 249.990
ÞRIGGJA SÆTA B: 220 CM
VERÐ FRÁ: 169.990
VERÐ FRÁ: 189.990
149.990 169.990
UMBRIA 2 sæta sófi. B:180 D:87 H:80 cm. 3 sæta: B:250 D:88 H:78 cm. Tungusófi: B:245 D:87 H: 80 T: 163 cm. Einnig til tungusófi XL. Þrír litir.
NÝ
TVEGGJA SÆTA B:180 CM
GÆRUR, SKINN OG PÚÐAR FRÁ FELDI HREINDÝRA SKINN
JÓLASENDING AF BODUM VÖRUM
NÝTT!
FRÁ FELDI
22.900
EKTA ÍSLENSK SKINN GÆRA
19.900
ÖRUGGT OG UMHVERFISVÆNT. Real Flame arinn-eldsneyti í dós. Real Flame gelið er snarkandi og róandi á köldum haustdögum. Logar í þrjár klukkustundir.
EKTA ÍSLENSK GÆRA
10%
AFSLÁTTUR
790
KASSI 24 DÓSIR 15% AFSLÁTTUR KR. 16.116
HÚSGAGNAHÖLLIN
FRÁ
4.990
BODUM KAFFIKÖNNUR
2JA SÆTA
3JA SÆTA
233.990 278.990 VERÐ: 259.990
• B í l d s h ö f ð a 2 0 • Re y k j a v í k • s í m i 5 5 8 1 1 0 0
OPIÐ
VERÐ: 309.990
PÚÐAR BRIGHTON Leður- og eikarsófi 2 sæta: B:148 D:75 H:80 cm. 3 sæta: B:210 D:75 H:80 cm.
19.900
EKTA ÍSLENSK SKINN
Virka daga 10-18, laugard. 11-17 og sunnud. 13-16
Fyrir lifandi heimili
NÚNA
HORNSÓFI MEÐ TUNGU
70.000 399.980 KR. AFSLÁTTUR VERÐ: 469.000
UMBRIA Hornsófi með tungu. B:305 D:87 H: 80 T: 163 cm. Grátt áklæði. Einnig til í svörtu leðri.
NÚNA
SÓFAR
12 MÁNAÐA VAXTALAUS LÁN
NÚNA
70.000 KR. AFSLÁTTUR
20.000 KR. AFSLÁTTUR
HELGAR
TILBOÐ! STING tungusófi. B 257 H 82 Hægri-tunga 152 cm. Grátt slitsterkt áklæði.
179.900
MELBOURN svefnsófi með tungu. B 243 H 70 Tunga 170 cm. Grátt slitsterkt áklæði.
VERÐ: 249.900
NÝ
SENDING
169.000 VERÐ: 189.000
SKEMMTILEG HÖNNUN FRÁ SÖDAHL 5.990 NÝTT
METRAVERÐ
SÖDAHL AKRÍL-DÚKAR Br. 140 cm. Metravara. Má þvo í þvottavél. Mikið úrval.
1.490 100% BÓMULL
SÖDAHL VISKUSTYKKI 50x70 cm. Flottir litir fyrir lifandi heimili.
VERÐ FRÁ
12.990
SÖDAHL DÚNFYLLTIR PÚÐAR Margar stærðir og mikill fjöldi munstra og mynda. Verið má þvo í þvottavél.
4.990
SÖDAHL RÚMFATASETT 100% BÓMULL Með rennilás. Alls konar litir og öðruvísi munstur.
VERÐ FRÁ
0% VEXTIR
- Húsgagnahöllin býður upp á vaxtalaus lán til allt að 12 mánaða
14
fréttir
Helgin 16.-18. nóvember 2012
MótMælir breytinguM á Hjartagarði
Hagsmunum borgaranna vikið til hliðar Í nýsamþykktu deiliskipulagi borgarinnar um Hljómalindarreit er ekki gert ráð fyrir Hjartagarðinum í núverandi mynd. Þessu mótmælir hópur fólks, sem undanfarið ár hefur byggt upp garðinn og séð um viðhald hans. „Menningarlegt stórslys nái breytingar fram að ganga,“ segir forsprakki hópsins, Tanya Pollock. Tanya Pollock og Tómas Þórarinn eru á móti fyrirhuguðum breytingum á Hjartagarðinum
Þ
olinmæðin er búin,“ segir Tanya Pollock tónlistarkona. Hún hefur um nokkurt skeið staðið í deilum við Reykjavíkurborg vegna fyrirhugaðra framkvæmda á Hljómalindarreit, nánar til tekið við Hjartagarðinn. Forsaga málsins er sú að Tanya, ásamt litlum hópi fólks, fékk fjárstyrk frá borginni til þess að byggja upp svæðið. Það sem hópurinn vildi sýna fram á var að hægt væri að taka samfélagslega ábyrgð á útliti og frágangi í miðborginni og að borgarar gætu hannað rými eftir sínum eigin þörfum. Reiturinn hafði verið í miklum ólestri í nokkur ár, eða eftir að hús sem þar stóðu voru rifin fyrir hrun. Í sumar var garðurinn í miklum blóma og fullur af mannlífi jafnt dag sem nótt. „Það vill því miður oft verða svo að hagsmunum borgaranna er vikið til hliðar fyrir hagsmuni fjársterkra einkaaðila,“ segir Tanya og bætir við: „Ákveðnir aðilar innan borgarinnar, sem ég kýs að kalla Voldemort, vegna þess hvernig þeir hugsa, hafa haldið því fram opinberlega að þetta skipulag hafi verið unnið í samvinnu við fólkið. Það er lygi, enginn hefur fengið að sitja þessa baktjaldafundi milli bankans og borgarinnar.“ Hún segir að menningarlegt stórslys sé í uppsiglingu og einnig komi það til með að skaða ímynd borgarinnar út fyrir landsteinana. „Ég hef verið í viðtali eftir viðtali við erlendra fjölmiðla, en allir eru mjög áhugasamir um framtíð garðsins. Hingað kom fjöldinn allur af ferðamönnum í sumar sem að varð fyrir vitundarvakningu um að almenningur gæti raunverulega haft eitthvað að segja með hönnun almenningssvæða. Ég veit um mörg dæmi þess að einstaklingar séu farnir að kalla eftir slíku í heimalandi sínu.“ Hún gefur ekki mikið fyrir tillögurnar nýsamþykktu en gert er ráð fyrir tjaldi sem umlykja mun gamla Sirkús fyrir tónleikahald. „Það mun þjóna ágætlega sem minnisvarði um eitthvað menningartengt sem var rifið burt vegna græðgi. Fyrst Sirkús svo Hjartað.“ Að lokum segist hún hvetja fólk til þess að rísa upp og mótmæla. Hver með sínu nefi. María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is
Jólaævintýramatseðill 2012 4 rétta:
Lambafilet Wellington
Léttsteiktur hörpudiskur með piparrótarfrauði og rauðrófumauki
með beikon kartöflum, seljurótarmauki og jarðsveppaolíu
Vatnakarsa- og blaðlauks súpa
Andabringur
kremuð með reyktum humri
með fíkjum, eplum og rauðkáli
Val á milli 3 aðalrétta:
Bakaður Alaska
Kastaníuhnetufyllt kalkúnabringa með sætumkartöflum, mangómauki og rauðvínssoði
er eftirréttur með ís og ítölskum marengs með Grand-Marnier sæteggjaköku, flamberaður með koníaki eða rommi Verð 8.990.- kr.
RESTAURANT Aðalstræti 16 | 101 Reykjavík | Sími 514 6060 | fjalakotturinn@fjalakotturinn.is | www.fjalakotturinn.is
w
« AMERÍSKIR
SÓFADAGAR!
MIKIÐ ÚRVAL – FRÁBÆRT VERÐ!
12 MÁNAÐA VAXTALAUS SÓFALÁN
NÚNA
20.000 KR. AFSLÁTTUR
LARAMIE sófasett microfiber áklæði. Stóll: B: 111 H: 95 B: 95 2 sæta sófi B:170 D:95 H:95 cm. 3 sæta B:220 D:95 H:95 cm.
2 SÆTA
3 SÆTA
STÓLL
179.990 189.990 149.990 VERÐ: 199.990
NÚNA
30.000
VERÐ: 169.990
VERÐ: 209.990
KR. AFSLÁTTUR
EDWARD 3 SÆTA. Slitsterkt áklæði. Stærð 3ja sæta B: 220 D: 95 H: 90 cm. 3 SÆTA
2 SÆTA
STÓLL
229.900 219.900 169.900 VERÐ: 259.900
NÚNA
LARAMIE Hornsófi. Brúnt microfiber. D: 95 H: 95 L: 250x250 cm.
379.990
60.000 KR. AFSLÁTTUR
VERÐ: 439.990
EINN STÆRSTI SÓFAFRAMLEIÐANDI Í AMERÍKU
359.000 2 SÆTA
339.000 VERÐ: 389.000
MEST SELDI HÆGINDASTÓLL Í HEIMI NÚNA
20.000 KR. AFSLÁTTUR
NÚNA
NÚNA
20.000 KR. AFSLÁTTUR
20.000 KR. AFSLÁTTUR
VERÐ: 189.900
3 SÆTA
VERÐ: 409.000
NÝ SENDING AF SÓFUM FRÁ BROYHILL!
VERÐ: 249.900
NÚNA
50.000 KR. AFSLÁTTUR
HOLLANDER Leðursófi. Brúnt gæðaleður. Stærð 3ja sæta B: 220 D: 95 H: 90 cm.
« Hinn eini sanni! LA-Z-BOY er hágæða vörumerki, þar sem þægindi, notagildi og ending fara saman. Upplifðu hvíld á nýjan hátt og færðu þægindi inn á þitt heimili með LA-Z-BOY. LA-Z-BOY er eini stóllinn í heiminum sem hefur 18 mismunandi hægindastillingar. LA-Z-BOY er skrásett vörumerki og fæst
119.990 VERÐ: 139.990
ASPEN La-z-boy stóll. Svart, vínrautt, brúnt eða ljóst leður. B:80 D:85 H:102 cm.
HÚSGAGNAHÖLLIN
99.990 149.990 VERÐ: 119.990
NORMAN La-z-boy stóll. Brúnt eða natur áklæði. B:74 D:70 H:103 cm.
eingöngu í Húsgagnahöllinni.
VERÐ: 169.990
GRAND PINNACLE XL La-z-boy stóll. Svart eða brúnt leður. B:84 D:107 H:118 cm.
• B í l d s h ö f ð a 2 0 • Re y k j a v í k • s í m i 5 5 8 1 1 0 0
OPIÐ
Virka daga 10-18, laugard. 11-17 og sunnud. 13-16
16
úttekt
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Bylta þarf kennsluháttum í framhaldsskólum Auka þarf fjölbreytni kennsluaðferða og nútímavæða framsetningu námsefnis í grunn- og framhaldsskólum til að mæta ólíkum þörfum og væntingum nemenda og glæða og viðhalda áhuga þeirra. Einnig þarf að bregðast við því misvægi sem er milli menntakerfisins og þarfa atvinnulífsins og fjölga fólki með verk- og tæknimenntun.
Í
slendingar þurfa að leggja ofurkapp á að hækka menntunarstig þjóðarinnar, að því er fram kemur í skýrslu starfshóps um samþættingu menntunar og atvinnu. Tryggja þarf þjónustu og aðbúnað í skólakerfinu svo allir nemendur ljúki skilgreindu námi á framhaldsskólastigi þar sem námslok verði að lágmarki miðuð við framhaldsskólapróf sem hafi sjálfstætt gildi sem lokapróf eða sem fyrsta þrep í frekara framhaldsnámi. Námið verði sveigjanlegt og lagað að áhugasviði hvers nemanda og geti til að mynda farið fram að hluta til í skóla og að hluta á vinnustað. Skúli Helgason alþingismaður og formaður nefndarinnar segir að nausynlegt sé að grípa til aðgerða gegn brottfalli strax í grunnskóla. „Þar leggjum við mesta áherslu á einstaklingsmiðaðar námsááætlanir - námssamninga - milli nemanda og kennara með áfangaskiptum markmiðum út frá áhugasviði og færni nemandans,“ segir Skúli. „Í öðru lagi leggjum við til skimun á styrkleikum og veikleikum nemenda strax í grunnskólum til að draga fram hverjir eru í áhættuhópi vegna brotthvarfs síðar á námsferlinum,“ segir hann. Skipulögð og vottuð starfsþjálfun verði einnig raunhæfur kostur, samkvæmt niðurstöðum nefndarinnar. Framboð náms umfram það sem nú er til staðar mætti byggja upp í samstarfi skóla og atvinnulífs, til dæmis í kringum menntun og þjálfun til ákveðinna starfa. Að námi loknu brautskrást nemendur með framhaldsskólapróf og fá því til staðfestingar skírteini sem lýsir inntaki og hæfni þeirri sem þeir hafa öðlast. Menntun í grunn og framhaldsskóla skal byggja á einstaklingsmiðuðu námi sem taki mið af styrkleikum, áhuga og færni hvers nemanda. Brýnt er að greina styrkleika og áhugasvið nemenda strax í grunnskóla og móta persónu-
F r a m h a l d s s kó l a r
BROTTFALL Fj ó r ð i h lu t i
bundnar námsáætlanir með hliðsjón af því.
Fjölbreyttari kennsluhættir
Auka þarf fjölbreytni kennsluaðferða og nútímavæða framsetningu námsefnis í grunn- og framhaldsskóla til að mæta ólíkum þörfum og væntingum nemenda og glæða og viðhalda áhuga þeirra. Mikilvægt er að örva nemendur í verkefnabundnu og lausnamiðuðu námi og ýta undir frumkvæði, gagnrýna hugsun og skapandi starf nemenda. Nýta þarf nýja miðla sem nemendur nota utan skóla til að glæða áhuga þeirra á náminu og auka fjölþætt verkefnaskil, til dæmis á formi margmiðlunar. Í nýrri rannsókn Gerðar G. Óskarsdóttur á skilum skólastiga kom fram að einstefnumiðlun svokölluð eykst þegar komið er í framhaldsskóla. Meiri áhersla er lögð á hlustun og áhorf á fyrsta ári í framhaldsskóla en í 10. bekk og minna var um samvinnuverkefni. Nokkuð dró úr áhrifum nemenda á framvindu og inntak náms síns, svo sem að gera áætlanir um námið og velja sér viðfangsefnin. Þar kom jafnframt fram að kennsluhættir í framhaldsskólum voru almennt þannig að nemendur hlusta á fyrirlestra og útskýringar kennara og unnu síðan eða fóru yfir tíma- eða heimaverkefni í framhaldinu. Þessi aðferð brýtur í bága við niðurstöður rannsókna sem benda til minni námsárangurs nemenda sem hlusta eingöngu en þeirra sem nota fjölbreyttari aðferðir. Í könnun sem gerð var í einum framhaldsskóla hér á landi, og sneri að viðhorfi nemenda gagnvart ýmsum þáttum varðandi kennslu og samskiptum kennara við nemendur, kom fram að ánægja nemenda var minnst með fjölbreytni í kennsluaðferðum, samráð við nemendur um kennsluaðferðir og hversu vel kennara tókst að
Auka þarf fjölbreytni kennsluaðferða og nútímavæða framsetningu námsefnis í grunn- og framhaldsskóla til að mæta ólíkum þörfum og væntingum nemenda og glæða og viðhalda áhuga þeirra.
vekja áhuga nemenda á námsefninu. Að sögn Gerðar er sú niðurstaða í samræmi við niðurstöður rannsóknar hennar. „Athyglisvert var hve spurningar kennara til nemendahópsins voru oft þess eðlis að ekki virtist endilega ætlast til að einhver svaraði. Kennari spurði spurningar en beið ekki eftir svari heldur svaraði sjálfur eða endurtók með eigin orðum svar nemenda,“ segir Gerður. „Í raun eru í gagnasafni rannsóknarinnar frá þeim 13 dögum sem hún fór fram engin dæmi um umræður þar sem nemendur tóku þátt á jafnréttisgrundvelli við kennara eða þar sem hugmyndir nemenda og viðhorf fengu að njóta sín,“ segir hún ennfremur.
Stytta má námstíma um ár
Óvíða í ríkjum OECD er að finna jafnlangan námstíma í grunn- og framhaldsskólum á Íslandi. Hjá flestum þeim þjóðum sem við berum okkur saman við teljast nemendur hafa fengið nægan undirbúning til að hefja háskólanám við átján eða nítján ára aldur. Á Íslandi er skyldunám í grunnskóla tíu ár og meðalnámstími til stúdentsprófs og flestra starfsréttinda er fjögur ár og því hefja Íslendingar ekki háskólanám fyrr en við tvítugsaldur. Í rannsókn Gerðar kom fram að nokkur endurtekning virtist vera á námsefni milli skólastiga, bæði milli síðasta árs leikskóla og fyrsta
bekkjar grunnskóla og á milli 10. bekkjar og fyrsta árs í framhaldsskóla. Gerður færir rök fyrir því að auðveldlega megi stytta nám til lokaprófs úr framhaldsskóla um að minnsta kosti ár. Hið sama er lagt til í skýrslu starfshóps um samþættingu menntunar og atvinnu.
leitt til þess að vaxtarfyrirtæki þurfa að ráða inn erlent vinnuafl eða jafnvel taka út sinn vöxt erlendis. Sú þróun er þegar hafin, segir í skýrslunni, og er vísað til fyrirtækja á borð við CCP, Össur, Marel, Héðin og Framtak-Stálsmiðju.
Aukin áhersla á starfs- og tækninám
Sigríður Dögg Auðunsdóttir
Samkvæmt greiningum Starfsmenntastofnunar Evrópu (Cedefop) er misræmi milli þarfa atvinnulífsins og þess vinnuafls sem menntakerfið á Íslandi útskrifar. Mikill meirihluti nemenda leggur stund á bóknám sem leiðir til þess að skortur er á vinnuafli með verk- og tæknimenntun. Þetta á til dæmis nú við um hugverkaiðnað og málm- og tækniiðnað. Starfshópurinn leggur til að einnig verði hugað að nýliðun í byggingaog mannvirkjageiranum og á fleiri sviðum því það tekur að minnsta kosti fjögur ár að mennta fagmenn. Hér á landi hefur komið fram alvarlegt misvægi sem felst í því að hér er verulegt atvinnuleysi meðal ungs fólks á sama tíma og skortur er á fagmenntuðu vinnuafli í ýmsum vaxtargreinum. Í tilteknum greinum hugverkaiðnaðar hefur til að mynda verið áætlað að hægt væri að bæta við eitt þúsund nýjum starfsmönnum á ári í nánustu framtíð með tiltekna verk- og tæknimenntun. Skortur á slíku starfsfólki á heimamarkaði getur
SIMPLY CLEVER
ŠKODA Citigo er frábær smábíll sem býr yfir öllum þeim kostum sem einkenna Škoda bifreiðar sem eru þekktar fyrir sparneytni og lága bilanatíðni. Komdu við hjá HEKLU eða söluumboðum um land allt og kynntu þér hinn frábæra ŠKODA Citigo.
ŠKODA Citigo kostar aðeins kr. 1.890.000,-
Umboðsmenn Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · Hekla Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði
sigridur@frettatiminn.is
Skúli HelgASon
Þurfum aukið fjármagn og samstöðu „Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í vikunni að mennta- og menningarmálaráðuneyti verði falið að hrinda tillögunum í framkvæmd í samráði við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og velferðarráðuneyti. Ég legg mikla áherslu á það að mennta- og menningarmálaráðuneytið fái fjármagn til að hrinda þessum tillögum í framkvæmd og sú vinna geti hafist strax í byrjun næsta árs. Það er nauðsynlegt að mynda strax í upphafi vettvang fyrir víðtækt samráð við samtök kennara, skólastjórnenda, nemenda og foreldra auk aðila vinnumarkaðarins um útfærslu þessara tillagna því ef við viljum ná fram raunverulegum breytingum á menntakerfinu þá þarf að taka tillit til sjónarmiða allra þessara aðila og ná samstöðu um breytingar í þágu nemenda.“
Spennandi Vildarklúbbur Skráðu þig í Vildarklúbb eymundSSon í næStu heimSókn og fáðu afSláttinn um leið
29%
30%
vildarafsláttur
vildarafsláttur
21%
30%
vildarafsláttur
vildarafsláttur
4.899
3.499,-
Vildarverð kr. ,Sjálfstæðisflokkurinn
1.899,-
Vildarverð kr. Orrustan um Fold
Styrmir Gunnarsson Verð kr. 6.999,-
2.599
Vildarverð kr. Með tifandi hjarta
Davíð Þór Jónsson Verð kr. 4.999,-
Vildarverð kr. ,Fimmtíu dekkri skuggar
Alf Kjetil Walgermo Verð kr. 2.699,-
EL James Verð kr. 3.299,-
30%
vildarafsláttur
30%
30%
vildarafsláttur
29%
vildarafsláttur
4.899,-
4.399,-
Vildarverð kr. Íslensku ættarveldin
Tilboðið gildir til meðlima í Vildarklúbbi Eymundsson til og með 21.11.12
3.499
Vildarverð kr. Orð, krydd & krásir
Guðmundur Magnússon Verð kr. 6.999,-
vildarafsláttur
Sigrún Óskarsdóttir / Kristín Þ. Hraðardóttir Verð kr. 6.299,-
Vildarverð kr. ,Ljúfmeti úr lækningajurtum
Albert og Anna Rósa grasalæknir Verð kr. 4.999,-
vildarafsláttur
28%
vildarafsláttur
vildarafsláttur
2.399,-
Vildarverð kr. Stóra orðabókin mín 0-3 ára Verð kr. 3.399,-
Theodóra Mjöll / Saga Sig ljósmyndir Verð kr. 5.499,-
vildarafsláttur
vildarafsláttur
30%
3.899,-
30%
30%
29%
Vildarverð kr. Hárið
2.799
Vildarverð kr. ,- stk. Skemmtilegar sögur fyrir svefninn Drekar og riddarar/Ævintýralandið Verð kr. 3.999,- stk.
Austurstræti 18
Smáralind
Ísafirði - Hafnarstræti 2
Skólavörðustíg 11
Strandgötu 31, Hafnarfirði
Akureyri - Hafnarstræti 91-93
Kringlunni
Keflavík - Sólvallagötu 2
Vestmannaeyjum - Faxastíg 36
Álfabakka 14b, Mjódd
Akranesi - Dalbraut 1
PENNINN - Hallarmúla 4
2.799,-
Vildarverð kr. Kamilla Vindmylla
Hilmar Örn Óskarsson Verð kr. 3.999,-
2.699
Vildarverð kr. ,Rökkurhæðir - Ófriður Birgitta Elín / Marta Hlín Verð kr. 3.799,-
18
viðhorf
Helgin 16.-18. nóvember 2012
„Snyrtilegt vink frá fræðimanni“
BRUNCH-DISKUR Á NAUTHÓL
Réttmætar athugasemdir – rangur vettvangur
Í BOÐI Á SUNNUDÖGUM FRÁ KL 11.00 – 15.00 Á disknum er súrdeigsbrauð, hráskinka, camembert ostur, fíkjur, amerískar pönnukökur og hágæða hlynsíróp, sætkartöflusalat með geitaosti og sólkjarnafræjum, bakað egg, grísk jógúrt með heimalöguðu múslí, íslenskt grænmeti og ávextir.
www.nautholl.is
www.facebook.com/nautholl nautholl@nautholl.is tel.: 599 6660
V
Veðurfræðingar gegna þýðingarmiklu hlutverki og ábyrgð þeirra er mikil. Í norðlægu landi þar sem allra veðra er von skipta veðurspár miklu, hvort heldur er til sjós eða lands. Þeir sem mest eiga undir veðurspám, bændur, sjómenn og ferðamenn sem leggja á fjallvegi, auk annarra, hlusta án efa á veðurfréttir sem sendar eru reglulega út í útvarpi, eða leita á vef Veðurstofunnar. Almennasta áhorfið er hins vegar á daglegar veðurfregnir í kjölfar kvöldfréttatíma Ríkissjónvarpsins. Þetta almenna áhorf, þegar samtímis næst til tugþúsunda manna, nýtti Haraldur Ólafsson veðurfræðingur sér í liðinni viku. Þar skaut hann föstum skotum, þótt með óbeinum hætti væri, að Ögmundi Jónassyni innanríkJónas Haraldsson isráðherra. Ráðherrann hafði jonas@frettatiminn.is sagt á Alþingi, í umræðum afleiðingar veðurofsans á Norðurlandi í september, að enginn hefði spáð fyrir um illviðrið og engar viðvaranir gefnar. Haraldur taldi að með þessu hefði innanríkisráðherra vegið að Veðurstofunni og birti af því tilefni spákort frá 8. september sem gilti fyrir 10. september. Þar mátti sjá að gert hafði verið ráð fyrir 25 metra vindhraða á sekúndu. Það eru tíu gömul vindstig og í tíu vindstigum má búast við að tré rifni upp með rótum. Jafnframt benti veðurfræðingurinn á að spáð hefði verið snjókomu. Eðlilegt er að Veðurstofan, og eftir atvikum einstakir veðurfræðingar, bregðist við orðum innanríkisráðherra. Ráðherrann viðurkenndi enda í yfirlýsingu að fullmikið hefði verið sagt að enginn hefði spáð þessu fyrir því vissulega hefði Veðurstofan spáð slæmu veðri og það fagmannlega. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, en undir það ráðuneyti heyrir Veðurstofa Íslands, áréttaði einnig að Veðurstofa Íslands hefði ítrekað spáð stormi og snjókomu á Norðurlandi í aðdraganda þess óveðurs sem gekk yfir landshlutann 9.-11 september. Haraldur Ólafsson veðurfræðingur nýtti hins vegar ekki réttan vettvang til réttmætra andmæla sinna, jafnvel þótt óbein væru.
Hlutverk Haraldar sem veðurspámanns í Ríkissjónvarpinu, þar sem hann hefur staðið sig með ágætum undanfarin ár, er að spá fyrir um veður. Honum er treyst fyrir því hlutverki, annars vegar af hálfu vinnuveitanda síns, Veðurstofu Íslands, og hins vegar Ríkissjónvarpinu. Hann má ekki falla í þá freistni að nýta sér þennan áhrifamikla vettvang til að berja á ráðherra, jafnvel þótt sá sami ráðherra liggi vel við höggi, eða að koma öðrum skoðunum sínum á framfæri þar. Haraldur Ólafsson gat komið áliti sínu á ummælum Ögmundar Jónassonar fram á réttum vettvangi, til dæmis í blaðagrein eða fréttaviðtali. Það gerði Theodór Hervarsson, framkvæmdastjóri eftirlits- og spádeildar Veðurstofunnar, raunar í kvöldfréttatíma Ríkisútvarpsins. Í þessu ljósi er afstaða Óðins Jónssonar, fréttastjóra Ríkisútvarpsins, umhugsunarverð. Fréttastjórinn hefur, eins og fram kom í Fréttatímanum síðastliðinn föstudag, „fullan skilning á því að Haraldur Ólafsson hafi notað þennan vettvang til að verja sig“. Síðar bætti fréttastjórinn við að þetta hefði verið „nokkuð snyrtilega gert“. Hann var síðar spurður um það hvort æskilegt hafi verið að nota veðurfréttatímann til að koma persónulegum skilaboðum á framfæri og svaraði því til að tilefnið hafi verið ærið, Haraldur hafi bara verið að bera hönd fyrir höfuð veðurfræðinga „og besti vettvangurinn til þess er líklega veðurfréttatíminn.“ Þessi afstaða fréttastjórans er röng. Veðurfréttatími í Ríkissjónvarpinu er ekki vettvangur fyrir einstaka veðurfræðinga til að koma skoðunum sínum á framfæri eða svara einhverju sem sagt hefur verið á öðrum vettvangi um Veðurstofuna, starf hennar eða starfsmenn. Hvenær verður tilefnið ærið næst? Hvenær getur veðurfræðingur, í skjóli Ríkissjónvarpsins, sent ráðherra eða öðrum sem honum mislíkar við „snyrtilegt vink“, eins og fréttastjórinn kallaði viðbrögð fræðimannsins í réttlætingu sinni? Útvarpsstjóri hlýtur að minna þá sem ábyrgð bera á að halda aftur af sér – og sama gildir um veðurstofustjóra.
MaðuR vikunnaR
Lækkar útsvarsprósentu á Seltjarnarnesi „Það er stefna bæjarins að batnandi hagur bæjarsjóðs berist til fjölskyldna,“ segir Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarness. Hún er maður vikunnar að þessu sinni. Seltjarnarnesbær mun koma til með að lækka útsvarsprósentu sína á næstu þremur árum.
Rekstur bæjarsjóðsins hefur skilað afgangi og mun bæjarstjórnin því skila þeim afgangi beint til íbúa. Einnig stendur til að hækka tómstundastyrki. „Við höfum fundið það á foreldrum að styrkirnir skipta máli.“ Seltjarnarnes var fyrsta bæjarfélagið sem bauð upp
á slíka styrki, „Við köllum þá hvatastyrki. Hér á Seltjarnarnesi höfum við frábæran tónlistarskóla og gott íþróttastarf. Svo þetta kemur börnunum okkar bara til góða.“
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjórar: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is og Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is. Framkvæmda- og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is. Útgáfustjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is . Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.
FÍTON / SÍA
Jólapottur American an Express Exp ess® Exprrre
Þú gætir unnið ferð til USA og 100.000 Vildarpunkta!
Þú gætir unnið glæsilega vinninga ef þú notar Icelandair American Express til að versla fyrir jólin. Allir meðlimir sem nota kortið fyrir 5.000 kr. eða meira fyrir 15. desember fara í jólapottinn og því oftar sem þú notar kortið, því meiri möguleikar á vinningi!
American Express
Sex heppnir meðlimir verða dregnir úr jólapottinum
American Express
Valid Thru
Valid Thru
Member Since
Member Since
• • • •
1x Flug fyrir tvo til Bandaríkjanna með Icelandair og 100.000 Vildarpunktar 1x Flug fyrir tvo með Flugfélagi Íslands + gisting á Icelandair hótels í eina nótt. 2x Yndislegt steinanudd fyrir tvo að verðmæti 30.000 kr. 2x Gjafabréf á veglega máltíð að verðmæti 25.000 kr.
er útgefandi American Express® samkvæmt leyfi frá American Express
Kynntu þér málið nánar á www.americanexpress.is
American Express er skrásett vörumerki American Express.
Jólagjafir
undir 10.000,-
gAudy gLoBe Loftljós. bleikt/lilla, fjólublátt eða glært. Ø 36 cm 8.995,-
MetRo Ljósastæði. Fjólublá, græn, rauð, svört eða svört/hvít leiðsla 3.995,- Pera seld sér.
pAst 8 Púði - úr. 100% bómull með pólýester fyllingu. 40 x 30 cm 3.495,-
BAse Handklæði, ýmsir litir. 40 x 60 cm 895,- 50 x 100 cm 1.495,- 70 x 130 cm 2.495,100 x 150 cm 3.495,-
cAn Sparibaukur, niðursuðudós. H 11,5, Ø 8,5 cm 1.495,-
MARseILLe Bodylotion, verbena. 300 ml. Glerflaska 3.990,Sápa, wild rose. 300 ml. Plastflaska 1.995,-
KnowLedge Bók, geymslubox. Ýmsar gerðir. 26 x 17 x 5 cm 2.995,26 x 17 x 7 cm 3.295,30 x 20,5 x 7 cm 3.595,-
osLo Ábreiða 130 x 200 cm. 100% ull. Ýmsir litir 6.995,-
gus KnAge Snagi, ýmsir litir. 9 x 6 cm 695,-/stk.
cLocK Veggklukka m/ stillimynd. Ø 43 cm. 9.995,- Einnig til borðklukka Ø20 cm 7.495.-
new RetRo Borðlampi svartur, hvítur eða satín/króm. H 43 cm 8.995,-
KIds Bakarasett, rautt. 13 hlutir 4.495,-
stAMp Rúmföt. 140 x 200/60 x 63 cm 4.995,-
dAncIng cows Dansandi skrautkýr. 39,5 x 7 x 23 cm 5.995,-
© ILVA Ísland 2012
checK Viskastykki, köflótt. 100% bómull. Ýmsir litir. 70 x 50 cm 795,-
Camembertbeygla
VIntAge Rauður brunabíll. 37 x 17 x 15 cm 4.495,-
peBBLes Ósamhverfur vasi. H 20 cm 7.995,-
toweR R Bókastoð úr áli. H 23 cm. 3.495,-
Camembert ostur, sólþurrkaðir tómatar, rauðlaukur, pestó, basilolía, papriku chillisulta og salatblanda. Áður 895,-
nÚ 695,-
Nýtt kortatímabil Bjóðum uppá vaxtalaust lán til 6 mánaða
sendum um allt land
ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík s: 522 4500 laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 mánudaga - föstudaga 11-18:30 www.ILVA.is
beygla mánaðarsins
Alvöru steAk á diskinn minn!
dry Aged
TILBOÐ
TILBOÐ
TILBOÐ
3.994
2.794
3.439
Verð áður 4.699.-
Verð áður 4.299.-
Verð áður 4.299.-
kr/kg.
kr/kg.
kr/kg.
Kynningarverð
Entrecote
úr spjaldhrygg
úr framhrygg
1.199
kr/kg.
T-bone
Ribeye - hægmeyrnuð
NÝTT
Bringa (brisket)
úr spjaldhrygg
úr framhluta
Pylsur
að hætti Ameríkana Slim Jim´s snakkpylsur
Steikarpylsur
BBQ grillpylsur
Morgunverðarpylsur
kúvip...
Ben & Jerry´s – 5 nýjar tegundir
Ocean Spray Cranberry – ekta USA cranberrysósur
Ekki ís, ekki rjómi en æðislegt – frábær með kökum og ávöxtum
Better Than Bouillon
– Kalkúna, kjúklinga og nauta
Pringles
– alltaf eitthvað nýtt
Orville Poppolía – til að poppa heima
Gildir til 25. nóvember á meðan birgðir endast.
Minute Maid Límonaði
– lemonade og pink lemonade
Arizona ice-tea – sætt og grænt te
Amerískir eftirréttir
Eggo Vöfflur
Cheesecake Factory
Edwards
Aunt Jemima
Ostkakökur
Sælkerakökur 5 teg.
Vöfflur, pönnukökur og síróp
úrval af drykkum gamla góða!
Fridays forréttir
Amerískt morgunkorn
– yumm yumm
– gott á morgnana
M&M Peanutbutter
Dunkin´ Donuts kaffi
– og fleiri tegundir
– french vanilla
Girnilegt snakk
Amy´s kitchen
– ostapopp og ostasnakk
– enchiladas og mac´n´cheese
Bazooka tyggjó
Skittles
– með myndum
– nokkrar nýjar tegundir
22
fréttir vikunnar
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Vikan í tölum Einelti gegn fötluðum og veikum
859
Að horfa framhjá sjúkdómnum
H
bókatitlar hafa komið í sölu í verslunum Eymundsson í ár og búist er við að 100-150 titlar eigi eftir að bætast við fyrir áramót.
ilmir Jökull er 14 ára en hefur þurft að þola mótlæti í lífinu vegna sjúkdóms síns. Hann er með MS, eins og fram kemur í viðtali við hann hér í blaðinu, og getur því ekki tekið þátt í öllu því sem jafnaldrar hans taka sér fyrir hendur. Fyrir vikið var hann útilokaður og einangraðist sjónarHóll smám saman. Þetta er víst því miður ekki einsdæmi. Móðir Hilmis, Heiða Björg Hilmisdóttir, sagði frá því að foreldrar sem hún hefði kynnst í gegnum samtökin Einstök börn Sigríður – stuðningsfélag langveikra barna, hefðu Dögg sömu sögu að segja. auðunsdóttir Það er því ekki nóg sigridur@ fyrir Hilmi að þurfa að frettatiminn.is glíma við áfallið af því að greinast með alvarlegan ólæknandi sjúkdóm – hann þurfti einnig að horfast í augu við vinamissi á þeim aldri sem vinirnir eru eitt það mikilvægasta í lífinu.
1.277
tonn af sorpi féllu til við starfsemi Landspítalans í fyrra. 23 prósent af því fóru í endurvinnslu.
4
íslenskum liðum hefur Tryggvi Guðmundsson verið á mála hjá eftir að hann samdi við Fylki í vikunni. Áður lék hann með ÍBV, FH og KR.
2.200
störf er ráðgert að sveitarfélögin, ríki og aðilar vinnumarkaðarins búi til fyrir fólk sem er að missa rétt til atvinnuleysisbóta. Átak þessa efnis var kynnt í vikunni.
7
ár verða liðin frá því Sigur Rós lék síðast á Hróarskelduhátíðinni þegar sveitin stígur þar á svið næsta sumar.
Hvernig stendur á því að hér viðgangast fordómar gegn veikum börnum? Hvað erum við að gera rangt? Hilmir vill að skólar auki fræðslu um sjúkdóma. „Því sjúkdómar geta verið svo skrítnir og misjafnir,“ segir hann. Sjálfur hefur hann haldið fyrirlestra í skólanum sínum um sjúkdóminn sinn. Það kom þó ekki að góðu. Hann varð fyrir aðkasti því hann mætti ekki alltaf í skólann og gat ekki gert allt sem hann gat áður. Við, foreldrar þurfum að taka þessa ábendingu til okkar og fræða börnin okkar. Við verðum, sem samfélag, að taka höndum saman og útrýma þeim fordómum sem eru gegn fötluðum í samfélaginu. Við þurfum að ræða við börnin okkar um það hvað það er að vera fatlaður og hvernig þau – og við – getum mætt meðbræðrum okkar og systrum af virðingu og umhyggju á jafningjagrundvelli. Hilmir lýsir þessu svo vel. Hann eignaðist nýja vini í staðinn fyrir þá sem yfirgáfu hann.
„Þeir horfa framhjá sjúkdómnum en er samt ekki sama. Þegar við erum saman þá eru þeir bara með mér eins og ég sé bara hver annar strákur en ekki eins og ég sé með einhvern sjúkdóm,“ segir hann. Í þessum orðum felast mikilvægar leiðbeiningar til okkar, sem höfum ekki reynslu af því að umgangast fólk með fötlun og erum ef til vill óörugg varðandi það því okkur var aldrei kennt það: Við eigum að horfa framhjá sjúkdómnum en okkur á ekki að standa á sama. Hilmir segir að sjúkdómurinn hafi breytt sér, gert sig umburðarlyndari og þroskaðri. Hið sama segir móðir hans. Reynsla þeirra breytti henni þótt hún hefði helst viljað öðlast þennan aukna þroska án þess að það væri lagt á son hennar að glíma við veikindi. Reynum öll að þroskast. Kennum hvort öðru umburðarlyndi og skilning. Setjum okkur í spor annarra og lærum af þeirra reynslu. Verum betri manneskjur.
Við eigum að horfa framhjá sjúkdómnum en okkur á ekki að standa á sama.
BMW
Hrein akstursgleði
E N N E M M / S Í A / N M 5 52 37
www.bmw.is
BMW X5 M SPORT
Ekki sætta þig við málamiðlanir þegar þú getur fengið það besta. BMW X5 M SPORT fæst með með misaflmiklum vélum, 8 gíra sjálfskiptingu og veglegum búnaði. Komdu við og skoðaðu það nýjasta frá BMW.
BMW M Sport xDrive
30d, 245 hestöfl – 7,4 l / 100 km* – 7,6 sek. í hundrað 40d, 306 hestöfl – 7,5 l / 100 km* – 6,6 sek. í hundrað ATHUGIÐ!
Tryggið ykkur nýjan BMW X5 á hagstæðu verði. Breytingar verða á vörugjöldum 1. jan. nk.
Verð frá: 13.790 þús.
*Miðað við uppgefnar viðmiðunartölur framleiðanda um eldsneytisnotkun í blönduðum akstri.
BL Sævarhöfða 2, sími 525 8000
ASÍ gegn skatti á lífeyrisréttindi Álagning sérstaks skatts á lífeyrisréttindi launafólks á almennum vinnumarkaði brýtur gróflega gegn jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar, segir miðstjórn ASÍ og vill láta reyna á lögmæti hennar fyrir dómi.
Stýrivextir hækkaðir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað að hækka vexti bankans um 0,25 prósentustig. Stýrivextir verða 6 prósent, daglánavextir 7 prósent, hámarksvextir á 28 daga innstæðubréfum 5,75 prósent og innlánsvextir 5 prósent.
Þjóðin leidd í ógöngur Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segir að peningamálastefna Seðlabankans leiði þjóðina í ógöngur. Hann vill lækka vexti og taka upp fastgengisstefnu. Gylfi segir vaxtahækkun bankans auka viðskiptahallann.
Nýr spítali ekki með
Krefjast afnáms verðtryggingar Þúsund manns voru á borgarafundi Hagsmunasamtaka heimilanna á þriðjudag. Í lok fundarins var samþykkt ályktun þar sem þess er krafist að Alþingi tryggi tafarlaust afnám verðtryggingar á lánsfé og að gildandi lög um neytendavernd séu virt.
ATA R N A
Seðlabankinn gerir ekki ráð fyrir í þjóðhagsspá sinni til ársloka 2015 að af byggingu nýs Landsspítala verði. Í spánni er gert ráð fyrir að fjárfesting hins opinbera verði heldur minni en áætlað var í síðustu spá.
Kókómjólkin best Kókómjólk frá MS var valin besta varan í flokki ferskra mjólkurvara á Norðurlöndunum á fagsýningu norrænna mjólkursamlaga í Herning. Þetta er í fyrsta sinn sem mjólkurbú utan Danmerkur vinnur þessi verðlaun.
Uppsagnir hjá Ögurvík og togari seldur Útgerðarfélagið Ögurvík hefur sagt upp öllum sjómönnum, 70 talsins, og hyggst selja Frera, annan togara fyrirtækisins. Um 50 menn verða endurráðnir. Kvóti Frera verður fluttur á hinn togarann, Vigra.
Atvinnuleysi 4,5% í október Samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru í október 2012 að jafnaði 178.500 manns á vinnumarkaði. Af þeim voru 170.400 starfandi og 8.100 án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuþátttaka mældist 79,5%, hlutfall starfandi 75,9% og atvinnuleysi var 4,5%.
„Heimilistækin mín eru frá Smith & Norland. Það kemur ekkert annað til greina.“ „Siemens-tækin eru margreynd á Íslandi. Þau eru fallega hönnuð, endingargóð og þægileg í notkun. Smith & Norland er eins og Siemens: traust fyrirtæki með mikla reynslu þar sem viðskiptavinurinn er í fyrirrúmi. Þannig vil ég hafa það.“ Örn Arnarson, íþrótta- og ökukennari, hefur keypt öll heimilistækin sín hjá Smith & Norland.
VÉLSLEÐASÝNING 17. NÓVEMBER 2012 KL. 13 TIL 17
Farðu lengra!
Nóatúni 4 · Sími 520 3000 www.sminor.is
FXNytro M-TX
árgerð 2013 er kominn! Laugardaginn 17. nóvember verður opið hús hjá Yamaha þar sem árgerð 2013 af FXNytro M-TX verður frumsýnd. Einnig verða til sýnis Yamaha Nytro Turbo sleðar sem breyttir eru í samstarfi við Alpine ehf.
Komdu í heimsókn á Kletthálsinn! Fylgdu okkur á Facebook! Yamaha á Íslandi 2012-11 - Fréttablaðið 255x100mm.indd 1
Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.yamaha.is 15.11.2012 10:11:13
24
viðhorf
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Staðbundin pólitík
Reykjavík kæra Reykjavík
Ö
skerða villtustu drauma um framkvæmdll pólitík er staðbundin, segja ir – þótt engar séu hafnar. Aðrir telja spekingarnir – og þannig á það reyndar að dómar sem fallið hafa í málum líka að vera. af þessu tagi séu ekki óyggjandi. Almannahagur þarf að hafa miklu meira að segja en nú er vaninn við ákvarðanir Staðirnir sem tengja okkur um skipulag og framkvæmdir í hverfum og kjörnum þar sem byggðin er gömul Ég hef svo sannarlega ekkert á móti eða merkileg af öðrum ástæðum, þar sem peningum og peningamönnum í gömlum svæðið sjálft og sögu þess má telja mikilhverfum – því fé er afl þeirra verka sem væga sameign allra íbúa í sveitarfélaginu fram skal koma, sagði gamli Cicero fyrstog í sumum tilvikum allra landsmanna. ur manna. Engin ástæða er til að amast Með því að gefa þessum svæðum – söguþar við eðlilegum breytingum, annarsMörður Árnason legri byggð – sérstöðu í lögum er hægt konar nýtingu, verslun og viðskiptum, alþingismaður að styrkja almannarétt og auka svigrúm enda eru mörg þessara hverfa einmitt sveitarstjórnarmanna við að vernda sértil orðin utan um ýmiskonar athafna- og kenni og andrúmsloft þessara svæða. Ágæt dæmi um viðskiptalíf. En þau eru ekki Matador-spjald þar sem slík svæði eru Kvosin og Laugavegurinn í Reykjavík gróðavonin ein á að ríkja. – en þau eru miklu fleiri, í höfuðborgarhéraðinu og í Þessi hverfi – söguleg byggð – hafa alveg sérstakt bæjum og byggðarkjörnum um allt land. gildi, fyrir íbúa og starfsmenn, fólkið allt í borginni Þetta er kjarninn í frumvarpi sem ég hef lagt fram eða bænum, og oft alla Íslendinga. Þetta eru svæðin á alþingi ásamt sjö öðrum þingmönnum í þeirri þingþar sem fjölskyldurnar koma á hvíldardögum, sem nefnd sem fjallar um skipulagsmál. Þar er lagt til að ferðamenn sækja í, kjarnarnir þar sem við viljum sveitarstjórnir geti skilgreint svæði sem sögulega koma saman á mannamót, fagna áföngum eða minnbyggð í skipulaginu, og um slík svæði gildi síðan sú ast liðinna stunda. Staðirnir sem tengja okkur og regla að fasteignareigandi á því aðeins rétt á skaðasameina okkur. bótum vegna breytinga á skipulagi að hann hafi Við erum nýrisin á fætur eftir hrunið og verkefnin fengið byggingarleyfi fyrir tiltekinni framkvæmd, framundan eru sannarlega fjölmörg. Við megum sem ekki passar við nýja skipulagið. samt ekki gleyma að byggja Nýja-Ísland með góðum Kveikja frumvarpsins eru umræðurnar í sumar gömlum gildum – virðingu fyrir liðnum kynslóðum um hugmyndasamkeppnina kringum Ingólfstorg og tilliti til manneskjunnar í okkar öllum. Að ekki sé í Reykjavík. Þar eru borgarfulltrúar og borgarminnst á þarfir ferðaþjónustu, rannsóknarstarfs og búar í þeirri klemmu að peningamaður hefur keypt þekkingarfyrirtækja. fjölmörg hús og lóðir. Viðhorf til þessa reits – sem Um leið og ég minni á fund Torfusamtakanna á er hluti af allra elstu byggð í Reykjavík – hafa breyst mánudaginn um skipulag og skaðabætur, á Sólon kl. mjög frá því misvitrir ráðamenn í borginni sam20, býð ég lesendum til göngu niður Laugaveginn á þykktu deiliskipulag fyrir Kvosina árið 1986, fyrir morgun, laugardag – síðari prófkjörsdag Samfylkrúmum aldarfjórðungi. En það skipulag stendur ingarinnar í Reykjavík. Með okkur gengur Guðjón vegna ákvæða í lögum, og sumir lögfræðingar halda Friðriksson sagnfræðingur Reykvíkinga. Byrjum að það gefi eigendum fasteigna á svæðinu rétt til að á Hlemmi klukkan 11, og skoðum götu sem hefur rukka himinháar fjárhæðir fyrir allar breytingar sem tengt okkur í hálfa aðra öld.
SlæM vika
Góð vika
fyrir Sigmund Erni Rúnarsson alþingismann
fyrir Árna Pál Árnason alþingismann
Úr öðru sætinu í fjórða Sigmundur Ernir Rúnarsson alþingismaður hafnaði í fjórða sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi en hann var annar á lista flokksins í síðustu alþingiskosningum. Flokkurinn fékk þrjá þingmenn í kjördæminu í síðustu kosningum. Ólíklegt er því að Sigmundur Ernir nái inn á þing í kosningunum í vor. Hann tók úrslitunum þó af karlmennsku og sagðist taka fjórða sætið.
Hafði betur í toppslagnum við Katrínu Árni Páll Árnason alþingismaður sigraði í flokksvali Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi en úrslit lágu fyrir um helgina. Fyrirfram var litið á kosninguna sem styrkleikamælingu fyrir formannskjör flokksins milli Árna Páls og Katrínar Júlíusdóttur efnahagsog fjármálaráðherra sem hafnaði í öðru sæti. Árni Páll hlaut 130 atkvæðum fleiri atkvæði en Katrín í fyrsta sætið.
viðhorf 25
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Vik an sem Var Þetta var óvart Ég vaknaði ekki þarna um morguninn og hugsaði að nú ætla ég að gera grín að austurlandabúa og ég ætla að særa eins marga og ég get. Það var ekki hugsunin með þessu. Persónan Tong Monitor sem grínarinn Pétur Jóhann Sigfússon leikur í auglýsingu fyrir Stöð 2 hefur vakið úlfúð í samfélaginu þar sem kynþáttafordómar þykja skína í gegn. Pétur Jóhann meinti þó ekkert illt með þessu. Margt er undrið Ég varð mjög undrandi á því af hverju fjölmiðlafólkið gat ekki séð það fyrirfram að þessi auglýsing væri niðrandi í garð innflytjenda. Toshiki Toma, prestur innflytjenda á Íslandi, hefur gagnrýnt Pétur Jóhann, Tong Monitor og andvaraleysi stjórnenda Stöðvar 2.
Efling þekkingarsamfélagsins
Hugvitið verður í askana látið
Í
fjárlögum næsta árs og í fjárfestingaráætlun ríkisstjórnar til þriggja ára er gert ráð fyrir að til skapandi greina renni um 2,7 milljarðar kr., í græna hagkerfið rúmir 3,5 milljarðar kr. og til rannsókna og nýsköpunar 5,3 milljarðar kr. Með þessu er verið að stíga afar mikilvæg skref til til að færa stærri hluta af atvinnulífi þjóðarinnar á næsta stig fyrir ofan frumframleiðslu og grunnþjónustu. Við stefnum að því að efla okkur sem þekkingarsamfélag, sem byggir afkomu sína á tækni- og hugverkaiðnaði til
upp sem gjaldmiðill náðist jafnframt langþráður stöðugleiki í gengismálum sem jók erlenda og innlenda fjárfestingu í hugverkageiranum“. Með því að stefna markvisst að eflingu þekkingarsamfélagsins skjótum við fleiri stoðum undir atvinnulífið og sköpum verðmæt og arðbær störf sem afla þjóðinni gjaldeyristekna. Við verðum að stefna ákveðið að því að draga úr vægi frumatvinnugreinanna í þjóðarbúskapnum til að tryggja meira jafnvægi og stöðugleika og velsæld meðal þjóðarinnar.
Anna Margrét Guðjónsdóttir býður sig fram í 3. – 4. sæti í forvali Samfylkingarinnar í Reykjavík
www.kia.is
7 ára ábyrgð á öllum nýjum Kia bílum.
Hjá vondu fólki Nú sitja þessir fullorðnu einstaklingar sem fórnuðu tveimur 18 ára stúlkum til verksins, brosandi með milljónirnar í kringum sig. Þessir einstaklingar munu örugglega ekki leggja krónu í að hjálpa þessum tveimur 18 ára stúlkum í fangelsinu þannig að þær geti keypt nauðsynjar eða í lögfræðikostnaðinn sem hlýst af málaferlunum. Jóhannes Kr. Kristjánsson fréttamaður gerir dapurleg örlög tveggja ungra stúlkna að umtalsefni á bloggsíðu sinni en þær voru gripnar með kókaín í ferðatösku í Tékklandi.
Nýr Sorento – mætir þínum kröfum
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 2 - 2 3 0 0
Sálfhverft og sóðalegt Stór hluti þessara bloggara gerir ekki annað en útbía allt og alla með sóðalegu orðfæri. Sighvatur Björgvinsson, fyrrverandi ráðherra, hleypti öllu í háaloft með tveimur greinum um það sem hann kallar sjálfhverfu kynslóðina. Sú kynslóð brást harkalega við honum á netinu og fyllti bilið milli vampírukynslóðarinnar og þeirrar sjálfhverfu með fúkyrðum.
jafns við aðrar grunnstoðir í íslensku atvinnulífi. Í framtíðarsýn tækni- og hugverkaiðnaðarins til næstu fimm ára sjá menn fyrir sér að hann verði einn af grunnstoðum íslensks atvinnulífs og standi fyrir um fjórðungi af gjaldeyristekjum þjóðarinnar. Til að svo megi verða er nauðsynlegt að efla tæknimenntun og nýsköpun í menntakerfinu, bæta starfsumhverfi og stoðkerfi, stunda markvisst markaðsstarf og koma á fjármögnunarumhverfi í fremstu röð. Þá segir einnig: „Eftir að evran var tekin
Njótum þagnarinnar Tónlist er ekki lengur flutt í Kastljósi, því að Ríkisútvarpið hefur ekki lengur efni á að borga. Mikið er ég feginn. Jónas Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri, grætur það ekki að Sigmar Guðmundsson, kastljóssritstjóri hafi ekki efni á að borga tónlistarfólki fyrir að troða upp í þættinum. Sveltur sitjandi frambjóðandi Eiga allir sem fara í framboð að hætta að vinna? Það er eins og hálfviti spyrji þessara spurninga. Vilhjálmur Bjarnason, framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta, var alveg gáttaður á spurningu blaðamanns DV um hvort hann ætlaði að hætta í vinnunni þar sem hann eigi möguleika á þingsæti. Sómi, sverð og skjöldur Hvernig sem fer þá veit ég sjálfur með fullri vissu að ég hef staðið á mínum blaðamennsku prinsippum: Unnið fyrir almenning, sagt sannleikann og staðið vörð um mína heimildamenn. Svavar Halldórsson fréttamaður mætti fyrir hæstarétt til að hlýða á dómsuppkvaðningu í meiðyrðamáli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar gegn sér. Þangað mætti hann með hreint hjarta og samvisku. Angist í athvarfi Þegar mamma var að biðja hann um að skilja sagði hann að við gætum ekki falið okkur fyrir honum og hann ætlaði að drepa okkur öll þrjú. Óvenjumargar mæður með börn sín hafa leitað til Kvennaathvarfsins að undanförnu og sögurnar sem börnin hafa að segja eru ekki fallegar.
Kia Sorento er kominn í nýrri útfærslu. Af útlitsbreytingum má nefna breytt grill og stuðara, Ledljós að framan, glæsilegt nýtt mælaborð og breyttan bakhluta.
Aðrar breytingar eru þó enn mikilvægari: • • • •
Nýr undirvagn – enn betri hljóðeinangrun Öflugri bremsubúnaður – styttri hemlunarvegalengd Enn betri fjöðrun Enn minni eldsneytiseyðsla – aðeins frá 6,7 l/100 km í blönduðum akstri
Það sem ekki breytist er að hann er nú sem áður einhver áhugaverðasti og hagkvæmasti kosturinn í jeppakaupum. Að sjálfsögðu er nýr Kia Sorento með 7 ára ábyrgð eins og allir nýir Kia bílar.
Komdu og reynsluaktu nýjum og glæsilegum Sorento.
Þú finnur „Kia Motors Ísland“ á Facebook
Verð frá 7.190.777 kr. ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi.
26
viðtal
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Steinunni Sigurðardóttur finnst áskorun fólgin í því að tala fyrir munn þeirra sem ekki hafa rödd. Það gerir hún í nýjustu bók sinni, Fyrir Lísu, sem er sjálfstætt framhald af Jójó sem kom út fyrir þremur árum. Í nýju bókinni glímir ein sögupersónan, Lísa, við geðsjúkdóma eftir að hafa þolað misnotkun af hendi föður síns í æsku. Sigríður Dögg Auðunsdóttir ræddi við Steinunni og komst að því að henni finnst að hún eigi að skrifa þannig að hana verki í höfuðið.
Ég verð að hafa háska í þessu Ertu að hósta úr þér lungunum? Lungnakrabbamein – snemmgreining skiptir sköpum
Örráðstefna 22. nóvember kl. 16:30-18:00 í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8 í tengslum við alþjóðlegan árveknidag gegn lungnakrabbameini 16:30-16:35 Ráðstefnan sett. Sigrún Lillie Magnúsdóttir forstöðumaður Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins. 16:35-16:40 Ráðgjafarþjónustan. Ásdís Káradóttir hjúkrunarfræðingur segir frá þjónustunni. 16:40-16:45 Lungnahópur – fyrir hverja? Ingibjörg Þorleifsdóttir segir frá sinni reynslu í lungnahóp og kynnir www.lungnakrabbamein.is 16:45-16:55 Einkenni og greiningarferlið. Hrönn Harðardóttir lungnalæknir. 16:55-17:05 Nýjungar í lyfjameðferð. Agnes Smáradóttir krabbameinslæknir. 17:05-17:15 Nýjungar í skurðmeðferð við lungnakrabbameini. Tómas Guðbjörnsson skurðlæknir. 17:15-17:35 Lengra og betra líf. Alice Skjold Braae formaður dönsku lungnasamtakanna segir frá mikilvægi árvekninnar. 17:35-17:50 Jafnvægi í daglegu lífi. Þórunn Gunnarsdóttir iðjuþjálfi á Reykjalundi. 17:50-18:00 Ávextir og spjall. Fundarstjóri: Felix Bergsson leikari.
Allir velkomnir – ókeypis aðgangur Krabbameinsfélagið
Krabbbameinsfélagið Skógarhlíð 8, 105 Rvk., 540 1900, www.krabb.is a4.indd 1
11/14/2012 1:28:34 PM
S
teinunn Sigurðardóttir hefur skrifað í 43 ár og skapað ódauðlegar persónur á borð við Öldu í Tímaþjófnum. Hún hefur nú í fyrsta sinn gefið sögupersónum framhaldslíf því nú kemur út bókin Fyrir Lísu, sem er sjálfstætt framhald bókarinnar Jójó sem kom út í fyrra. Aldrei fyrr hefur jafnstuttur tími liðið milli skáldsagna Steinunnar enda var Lísa, ein sögupersónanna, nánast fullsköpuð, í Jójó. Að því leyti er Lísa alveg sérstök persóna – bæði fyrir Steinunni sem og aðdáendur hennar, og auðvitað Martinarnir tveir, aðalpersónur bókarinnar, því þótt Lísa hefði verið veigamikill hluti af Jójó var hún fyrirferðarlítil í línum talið. Hið sama á við um þátt hennar í Fyrir Lísu. „Undir lokin á Jójó var ég farin að velta því fyrir mér hvort, þrátt fyrir allt, framhald væri á henni. Ég fann það um leið og ég fór að skrifa Fyrir Lísu, sem ég gerði beint ofan í Jójó, að ég væri að gera rétt,“ segir Steinunn. Jójó og Fyrir Lísu sem er nýkomin út, fjalla báðar um Martin Montag, geislalækni í Berlín, sem fær dag einn til sín sjúkling sem reynist vera draugur úr fortíðinni. Smám saman kemur leyndarmál læknisins upp á yfirborðið: sjúklingurinn var ókunnugi maðurinn sem hafði misnotað hann í æsku. „Jójó er innhverf bók,“ segir Steinunn. „Hún er um leyndarmál á því stigi þegar það er leyndarmál. Þeir sem bera leyndarmálin burðast algjörlega með þau á sínum eigin herðum. Leyndarmálin koma svo upp á yfirborðið, þá fer af stað atburðarás sem er mjög ófyrirséð. Að mínu viti er allt annar tónn í Fyrir Lísu.“ Þar er leyndarmálið öllum ljóst.
Fyrsta persónan með geðsjúkdóm
Lísa er fyrsta tilraun Steinunnar til að lýsa manneskju með geðsjúkdóm. „Ég hef hugsað heilmikið um þessi mál – ég lærði nú einhvern tíma sálarfræði og lífsreynslan kennir manni ýmislegt. Ég get ekki annað en dáðst að því hvernig margir, sem eiga við þessa hörmung að stríða, halda höfði í sinni þjáningu og ná svo oft bata, bæði inn á milli eða hreinlega lífsgæðum til frambúðar með góðum lyfjum og góðri meðferð.“ „Ég hef mikla samúð með Lísu og finnst hún ofboðslega flott þó ég segi sjálf frá. Hún er svo flott manneskja. Það gaf mér svo mikið að draga hana fram í dagsljósið því það er ekki mikið um, eðli málsins samkvæmt, að þeir sem eru með alvarlega geðsjúkdóma standi fyrir sínu máli,“ segir Steinunn. Hún lýsir því sem hún kallar stóra glímu – að skrifa ekki alltaf um þá sem eru áberandi heldur einnig þá sem ekki eru sýnilegir. „Það gerði ég til dæmis í Sólskinshesti. Ég hef auðvitað átt svona áberandi persónur eins og Öldu í Tímaþjófnum. En konan í Sólskinshesti sem hefur ekki einu sinni alvöru nafn, bara kölluð Lilla, hún er svona dæmi um ósýnilega mann-
eskju. Það finnst mér vera ein af mestu ögrununum. Að tala fyrir munn þeirra sem hafa ekki andlit eða rödd.“ Steinunn sagði, í tilefni af útgáfu Jójó í fyrra, sögu af því þegar Steingrímur St. Th. Sigurðsson myndlistarmaður stoppaði hana úti á götu þegar hún var kornung, horfði á hana sínum kolmögnuðu augum og sagði: „Skrifaðu ísköld um það versta sem þú veist.“ Barnaníð er það versta sem hún veit. „Það versta sem ég get ímyndað mér. Það er svo gjörsamlega óásættanlegt,“ segir hún og bendir á nýleg dæmi, BBC barnaníðinginn Jimmy Savile í Bretlandi og það sem gerðist í Landakotsskóla.
Sýnum þeim í tvo heimana
Martin Montag var ekki trúað þegar hann sagði frá sinni skelfingu. Steinunn segir það því miður ekki óalgengt og bendir jafnframt á hve sönnunarbyrði í kynferðisbrotamálum sé erfið. „Það er ljóst af umræðunni hve sjaldan meintir gerendur eru sakfelldir. Barnið búið að ganga í gegnum það að segja frá sinni skelfilegu lífsreynslu og situr svo uppi með það að gerandinn er sýknaður og er þar með hugsanlega í enn verri málum en fyrir. Sönnunarbyrðin er svo erfið, þú þarft nánast að hafa myndband af verknaðinum. Það þarf að finna nýjar leiðir, bæði til að fyrirbyggja barnaníð og til að taka á þeim málum sem uppi eru. Það þarf að sýna barnaníðingum í tvo heimana. Að gera þeim ógerlegt að stunda sína iðju.“ Steinunn segir að með tímanum komist enginn hjá því að hugsa um þessi mál. „Síðastliðin ár hefur verið vakning í þessari umræðu á Íslandi og var afrek Gerðar Kristnýjar með bókinni um Thelmu þar „milestone“. Hún opnaði augu manns fyrir þeim ósköpum sem þarna eru á ferðinni, þeim þjáningum sem lagt var á þessa stúlku. Og hversu viðtekið það virðist að vitneskjan sé á allra vörum þótt enginn bregðist við. Alveg eins og varðandi mál Savile – það vissu þetta allir. Það er svo hryllilegt. En af því að verknaðurinn er svo viðbjóðslegur og af því að þetta hefur verið svo mikið tabú þá hefur ekki náðst að koma á þetta böndum. Það er ótrúleg tilviljun að Fyrir Lísu sé að koma út akkúrat núna þegar allt er að fljúga upp á yfirborðið, bæði á Íslandi og í Bretlandi, varðandi þessa umræðu,“ segir Steinunn.
Ekki þægilegar bækur
Bækur Steinunnar eru ekki þægilegar. Þær eru áleitnar og ertandi og hreyfa við lesandanum. Því þannig eiga bækur að vera að mati Steinunnar. „Eitthvað það hrikalegasta sem ég veit eru þægilegar bækur,“ segir hún. „Ég verð alveg viðþolslaus ef ég les þægilegar bækur. Þetta geta verið góðar bækur, en þær eru bara Framhald á næstu opnu
viðtal
Helgin 16.-18. nóvember 2012
ekki fyrir mig. Góðar sem slíkar hugsanlega en bara ekki mín hugmynd um bókmenntir. Ég verð að hafa háska í þessu.“ Háski Steinunnar felst ekki síst í glímunni við stílbrögðin. Sögur hennar eru ólíkar að formi og efni og sveiflar hún sér ósjaldan milli bókmenntaforma. Það gerir hún heldur betur í Fyrir Lísu þar sem einn kaflinn í bókinni minnir á ærslaleik og næsti á leynilögreglusögu. „Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ég sveifla mér milli forma en ég myndi samt segja að þetta væri ein djarfasta tilraunin,“ segir Steinunn. En hún vill ekki skrifa bækur nema taka áhættu. „Ef ég tek ekki áhættuna er frekar lítil hætta á að mér mistakist. En ef ég tek áhættuna er ég líka í hættu yfir því að skrifin gangi ekki upp. Það er bara þessi háski sem verður að vera – annars er ekki nein spenna fyrir lesandann – og ekki heldur fyrir mig.“ Hún segir þetta ákveðna klípu. „Klípan er þessi: ef ég færi að gera eitthvað sem væri léttur leikur fyrir mig, ég meina, auðveldara og tæki styttri tíma, þá er allt horfið úr þessu sem væri einhvers virði. Til hvers er maður þá að standa í því. Þetta á að vera mjög erfitt, maður á að hugsa þannig að maður fái verki í höfuðið, maður á að gera sér erfitt fyrir.“
hlutum vel.“ Nýjustu bækur hennar hafa tekið styttri tíma en hinar fyrstu. „Vegna þess að ég múra mig algerlega inni. Ég varði öllum mínum tíma í þær – þannig hafðist þetta með síðustu tvær,“ segir Steinunn. Hún segist fá mikið út úr samskiptum sínum við þær persónur sem hún dregur upp því sköpunarstarfið sé mikið á kostnað mannlegra samskipta. „Maður nær því ekki eins og maður vildi að vera innan um fólkið sem manni þykir vænst um,“ segir Steinunn. Af sögupersónum sínum þykir henni vænst um Öldu í Tímaþjófnum, Lillu í Sólskinshesti og Lísu. „Ég var mjög ánægð að geta gefið ósýnilegri manneskju líf og lit í Sólskinshesti en Alda í Tímaþjófnum er að sumu leyti stærst í sniðum. Hún hefur verið sögð vera tragískasta kvenpersóna í íslenskum bókmenntum, ég er sammála því að hún sé mjög tragísk og hún er mér nákomin.“
Hálflasin af Íslandsþrá á sumrin
Enginn veit hvers vegna hann skrifar
Steinunn veit samt ekki hvers vegna hún skrifar. „Það veit enginn af hverju fólk skrifar. Höfundar eru rosalega flinkir að finna ástæður fyrir því en þær eru í rauninni tilbúningur og skáldsaga. Það veit enginn af hverju hann skrifar. Ég þurfti einu sinni að skrifa langa grein um mig sem rithöfund. Það er einn mesti sálarháski sem ég hef komist í,“ segir Steinunn og skellir upp úr. Steinunn hóf feril sinn sem ljóðskáld og fyrsta skáldsaga hennar, Tímaþjófurinn, bar keim af því þar sem hún óf ljóð inn í knappan prósatexta. Hún segir aðferð ljóðskáldsins aldrei hafa vikið frá sér, hún fari ofan í hvert orð, hverja setningu og leiðrétti út í hið óendanlega. Hún var sjö ár að skrifa Tímaþjófinn, byrjaði 29 ára að skrifa sögu Öldu en segist ekki hafa verið nógu þroskuð til að klára hana. Hún var búin að ná Öldu í aldri þegar hún kom út. Hjartastaður tók fimm ár.
„Eitthvað það hrikalegasta sem ég veit eru þægilegar bækur,“ segir Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur. „Ég verð alveg viðþolslaus ef ég les þægilegar bækur. Þetta geta verið góðar bækur, en þær eru bara ekki fyrir mig. Þær eru góðar sem slíkar en bara ekki mín hugmynd um bókmenntir. Ég verð að hafa háska í þessu.“ Ljósmynd/David Ignaszewski
„Ég hef oft spurt mig hvort ég sé ekki eitthvað illa gefin að þurfa að gera þetta svona. Ég fékk ekki uppreist æru fyrr en ég sá að Garcia Lorca hafi farið svona ofboðslega oft yfir. Þá leið mér betur,“ segir Steinunn og bætir því við að endurskoðunin sé mjög skrítið ferli. „Þú þarft að gera þig að lesanda verksins þíns endalaust upp á nýtt. Það er hins vegar ekki gott að slípa úr því ferskleikann, þú verður að halda því eins og þetta sé fyrsta tilraun til að smella textanum á blað. Það á náttúrlega bæði við um þetta eins og það sem maður kann að meta hjá öðrum listamönnum: það erfiðasta þarf alltaf að líta út fyrir að vera áreynslulaust.“
Fullkomnunarárátta í textagerð Hún játar því að hún sé með ákveðna fullkomnunaráráttu þegar kemur að textagerð. Hins vegar fái sú árátta ekki að láta ljós sitt skína á öðrum sviðum lífs hennar. „Alls ekki. Þetta er það eina. Ég átti einu sinni mjög merkilegt viðtal við Manuelu Wiesler flautuleikara og mér hefur aldrei liðið úr minni sem hún sagði. Hún sagði að hún legði svo mikið á sig að spila vel á flautuna að hún nyti þess að gera allt annað illa. Hún dansaði illa og söng illa og gerði allt annað illa, eftir því sem hún sagði. Ég gæti tekið undir þetta, ekki endilega af því að það sé planið, ég hef bara ekki svo mikið afgangs til að sinna öðrum
ƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒ ƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒ
J NÝ
UN
G!
Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is
ƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒ
MJÚKUR OG LJÚFFENGUR HVÍTMYGLUOSTUR ÚR DÖLUNUM Við kynnum nýjan hvítmygluost frá Mjólkursamsölunni undir nafninu Dala-Auður. Osturinn er einstaklega mjúkur og bragðgóður og er sá mýksti úr flóru mygluosta frá MS. Dala-Auður er 170 g og er unnin úr nýmjólk. Nafn ostsins er vísun í Auði djúpúðgu sem var landnámskona í Dölunum og ættmóðir Laxdæla.
ƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒ
ƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒ ƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒ
Steinunn hefur verið búsett í Berlín undanfarin ár ásamt manni sínum, Þorsteini Haukssyni tónskáldi, en þau voru áður sjö ár í Frakklandi. Hún á að baki sex skáldsögur útgefnar á þýsku, hjá Rowohlt forlaginu, og sú sjöunda, Jójó, er væntanleg á næsta ári. Steinunn er eftirsóttur upplesari í Þýskalandi og hún kemur líka reglulega fram í Frakklandi. Þar er Jójó væntanleg næst en fyrsta saga hennar þýdd á frönsku sló í gegn, Tímaþjófurinn, árið 1997 og verið kvikmynduð með frönskum stórstjörnum. Henni líður vel á meginlandinu í góðra vina hópi en enginn kemur í staðinn fyrir íslenskan vin og ef hún mætti velja byggi hún þriðjung ársins á Íslandi. „Á Íslandi á sumrin og annars úti. Það er hins vegar varla framkvæmanlegt fyrir fólk með listamannafjárráð að halda tvö heimili. Ég verð hálflasin af heimþrá á sumrin.“ Sögusvið síðustu bóka hefur verið utan landsteinanna en í næstu fer hún beinustu leið til Íslands. „Það er alveg klárt mál. Ég hlakka svo til að skrifa um íslenskt umhverfi eftir þetta hlé.“
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 2 – 0 6 3 1
28
ƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒ
20%
Beint frá
Bónda
afsláttur íslEnsKaR RóFuR
228
Við gerum meira fyrir þig
KR./KG
285
avoCado, FullþRosKað, 2 stK. í pK.
359
Villibráðin er komin í Nóatún!
KR./pK.
Krónhjartarfille Rjúpur Ísl. hreindýr Akurhæna Kengúra
399 poMElo
KR./KG
ÍSLENSKT KJÖT
ÍSLENSKT KJÖT
20%
20%
Folalda Gúllas
Folalda snitsEl
598
Ú
Ú
I
BEstiR í KJÖti
KR./KG
25% GN! MEIRA MA
R
KJÖTBORÐ
1998
ÍSLENSKT KJÖT
Myllu KanilsnúðaR, 260 G
ÍSLENSKT KJÖT
20%
348
25% R
3898
Ú
2898
B
BEstiR í KJÖti
I
Ú
KJÖTBORÐ
KR./KG
TB KJÖ ORÐ
KR./KG
Ú
I
BEstiR í KJÖti
R
I
B
afsláttur
FolaldaFillE
KJÖTBORÐ
TB KJÖ ORÐ
Ú
2398
R
I
Folalda innRalæRi
KR./pK.
R
afsláttur
2998
1598
B
Ú
KR./KG
Ú
I
BEstiR í KJÖti
TB KJÖ ORÐ
KJÖTBORÐ
B
R
R
TB KJÖ ORÐ
KR./pK.
I
R
I
1598
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.
ChEERios, 518 G
afsláttur
afsláttur
1998
Dádýrafille Gæs Önd Andabringur Andaleggir
hERBaMaRE JuRtasalt, 250 G
779
KR./stK.
koMA BRáðuMuð jólIN... BlEss
20%
EGils Malt oG appElsín, 0,5 l
afsláttur
ss BláBERJalæRi, hálFúRBEinað
2156 2695
188
EFtiRRéttatERtuR
KR./KG
1258
KR./stK.
KR./stK.
Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
30
viðtal
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Hilmir Jökull Þorleifsson greindist með MS þegar hann var 11 ára og er eina barnið á Íslandi með þennan sjúkdóm. MS kemur í veg fyrir að hann geti tekið þátt í öllu því sem jafnaldrar hans taka sér fyrir hendur og hefur hann misst vini og þurft að þola einangrun. Þrátt fyrir það er hann jákvæður og bjartsýnn og hefur eignast nýja vini.
NÝR VEISLUBAKKI
PEKING ÖND PRÓFAÐ EITTHVA U Ð NÝTT!
Steikt Peking önd með Peking sósu, gúrkum, blaðlauk og salatblöndu í mjúkri tortilla köku.
TORTILLA OSTABAKKI
30 bitar
30 bitar
30 bitar
TORTILLA VEISLUBAKKI ÁVAXTABAKKI
Fyrir 10 manns
20 bitar
EÐALBAKKI DESERTBAKKI 20 bitar 50 bitar
LÚXUSBAKKI Pantaðu í síma
565 6000 eða á www.somi.is Frí heimsending*
Hver samlokubakki er hæfilegur fyrir fjóra eða fimm. *Frí heimsending gildir aðeins ef pantaðir eru 4 eða fleiri bakkar.
20 bitar
GAMLI GÓÐI
RANDALÍN OG MUNDI EFTIR ÞÓRDÍSI GÍSLADÓTTUR
„MEÐ SKEMMTILEGRI ÍSLENSKUM BARNABÓKUM SEM ÉG HEF LESIГ – GURRÍ, VIKAN
Er leyfilegt að rífa skemmtilegar bækur? Hvernig kemst maður í bæ kynni við dáleiðanda? Þessi kyn bráðfyndna og fjöruga saga er brá fyrsta fyrs sta barnabók verðlaunahöfundarins höf fundarins Þórdísar Gísladóttur. Þórarinn Þó órarinn M. Baldursson Bald dursson myndskreytti. my yndskreytti.
Greindist 11 ára með MS
viðtal 31
Helgin 16.-18. nóvember 2012
H
ilmir Jökull Þorleifsson er ósköp venjulegur 14 ára drengur. Hann hefur gríðarlegan áhuga á fótbolta, hefur átt alla FIFA leikina frá 2004, er með töffaralega Justin Bieber klippingu og derhúfu, finnst gaman að hanga með vinum sínum og vill helst af öllu falla inn í hópinn. Hið eina sem greinir hann frá jafnöldrum sínum eru tveir stórir stafir: M og S. Þegar Hilmir var 11 ára greindist hann með MS, Multiple Sclerosis, og er eina barnið sem hefur greinst með sjúkdóminn hér á landi. Algengast er að fólk greinist á aldrinum 20-40 ára þó svo að dæmi eru um erlendis að allt niður í ungbörn greinist með MS. Þessir tveir stafir eru því miður ansi fyrirferðarmiklir í lífi Hilmis. „Það breyttist allt
þegar ég fékk sjúkdóminn,“ segir hann. Hilmir missti vini. Þeir gáfust upp á því að hann gæti ekki gert allt sem þeir gátu. Hlífðu honum í fyrstu – sem Hilmi fannst hugulsamt af þeim, spurðu: „Ertu viss um að þú getir þetta?“ þegar eitthvað var áformað. „Á endanum fengu þeir nóg af því. Þeim hefur kannski fundist þetta flókið,“ segir Hilmir. Um tíma einangraðist Hilmir félagslega sem reyndist honum erfitt. Móðir hans, Heiða Björg Hilmisdóttir, segir þessi viðbrögð vina hans við sjúkdómnum hafa komið fjölskyldunni verulega á óvart. Þau hafi hins vegar heyrt svipaða sögu hjá foreldrum annarra langveikra barna, þau detti úr takti við jafnaldra sína við veikindin en Hilmir var mikið frá skóla og gat ekki lengur tekið þátt í íþróttum sem hann hafði áður
stundað af kappi. Hann hafði ætlað sér að verða atvinnumaður í fótbolta þegar hann yrði stór. „Ég held þetta sé svona: „Hann er öðruvísi, ég ætla ekki að vera með honum“,“ segir Hilmir. Hilmir hefur síðan eignast nýja vini. „Þeir eru æðislegir. Þeir horfa framhjá sjúkdómnum en þeim er samt ekki sama. Þegar við erum saman þá eru þeir bara með mér eins og ég sé bara hver annar strákur en ekki eins og ég sé með einhvern sjúkdóm,“ segir hann.
Vill ekki skera sig úr
Sjúkdómur Hilmis lýsir sér í mikill þreytu, verkjum og úthaldsleysi, ef honum verður of heitt, eins og í heitum potti, fær hann sjónFramhald á næstu opnu
Njóttu lífsins með heilbrigðum lífsstíl
Hilmir Jökull Þorleifsson og móðir hans, Heiða Björg Hilmisdóttir, eru æðrulaus gagnvart sjúkdómi Hilmis og hafa viðað að sér ýmsum upplýsingum sem þau vona að nýtist öðrum, fari svo illa að fleiri börn á Íslandi veikist af MS. Ljósmyndir/Hari
Fegurð - Hreysti - Hollusta KEA-skyr er frábær hollustuvara sem einungis er unnin úr náttúrulegum hráefnum. KEA-skyr er einstaklega næringarríkt, það inniheldur hágæðaprótein og er fitulaust. KEA-skyr er góður kostur fyrir alla þá sem hafa hollustuna í fyrirrúmi og vilja lifa á heilsusamlegan hátt.
Ný nd. bragðtegu ! Karamella
32
Bollaleggingar
viðtal
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Kæri vinur Ég er með sjúkdóm sem heitir MS eða Multiple Sclerosis. Það eru ekki mörg börn sem fá þennan sjúkdóm en þú þekkir ef til vill einhvern fullorðinn með MS þar sem það er algengara. Ég ætla að útskýra sjúkdóminn aðeins fyrir þér. MS er sjúkdómur í miðtaugakerfinu (heila og mænu). Miðtaugakerfið er eins og skiptiborð sem sendir RAFBOÐ eftir taugaþráðum til hinna ýmsu líkamshluta og stjórnar þannig öllum hreyfingum, skynjunum, tilfinningum og sársauka. Flestir taugaþræðir eru einangraðir með slíðri úr efni sem kallast MYELÍN. Til að útskýra þetta má líkja taugunum við rafmagnssnúrur og myelínið er þá plastið utan um snúruna. Þegar maður er með MS þá ræðst ónæmiskerfið á myelínið sem eyðist og eftir verða ÖR sem kallast SCLERA. Örin brengla taugaboðin og stöðva þau jafnvel stundum. Einkenni sem þeir sem eru með MS (MULTIPLE SCLEROSIS) fá fara eftir því hvaða taugar verða fyrir skaða og hve margar taugar (MULTIPLE) verða fyrir skaða. Við skaðann verður eftir örvefur (SCLEROSIS) í stað myelíns. Stundum skaðast örvefurinn bara tímabundið og einkenni sem koma vegna þess ganga þá til baka, en stundum lagast taugarnar ekki og þá getur einkennið fylgt manni alla ævi.
JÓNSSON & LE’MACKS
•
jl.is
•
SÍA
Úr bæklingi fyrir vini og félaga unglinga sem eru með Multiple Sclerosis.
Bolli er ekki bara bolli og rétta útlitið getur breytt öllu. Smekkur manna er mismunandi og bollarnir frá Kahla eru misstórir, mislitir og fjölbreyttir í laginu svo flestir geta fundið þann rétta fyrir sig. Spáðu í bollana hjá Kokku, í verslun okkar eða á kokka.is
truflanir, öndunarerfiðleika og dofa. Hann þarf líka er stuðningsfélag barna með sjaldgæfa sjúkdóma, og að passa að sofa reglulega og borða reglulega því fengu þar mikilvægan stuðning frá foreldrum með annars getur hann fengið þessi einkenni. Hann hefur svipaða reynslu. Þar lærðu þau hjónin meðal annars ekki fullan mátt í hægri hendinni og á því erfitt með að saga Hilmis er alls ekki einstök, fjöldi barna með að skrifa. Hann afþakkar að vinna á tölvu í skólanum sjaldgæfa sjúkdóma einangrast. „Við, sem samfélag, því hann vill ekki skera sig úr. Hilmir er á miklum erum ekki nægilega vinveitt fólki sem ekki fellur inn lyfjum sem honum eru gefin með sprautu vikulega og í eitthvert norm – sem enginn veit svo sem hvað er í fylgja þeim miklar aukaverkanir og þrjár tegundir af raun,“ segir Heiða. „Af hverju er ekki töff að eiga vin töflum sem hann tekur daglega. Tvo daga af hverjum sem er fatlaður? Hvers vegna dæmum við fólk svona sjö er hann að jafna sig eftir lyfjagjöf með flensueinfljótt?“ spyr hún. kenni því lyfin lama í raun ónæmiskerfið, en of virkt Hilmir er ánægður með samtökin og gladdist mjög ónæmiskerfi veldur sjúkdómnum. þegar hann fékk sendan heim afmælisglaðning: bíóHilmir hefur fengið eitt miða fyrir tvo með skilaboðtil tvö köst á ári. Köstin lýsa unum: „Til hamingju með sér í dofa eða minniháttar daginn. Skelltu þér í bíó með lömun, ef til vill í handlegg vini þínum“. „Ég var rosalega eða fótlegg. Þá þarf Hilmir að ánægður með þetta,“ segir leggjast inn á spítala í nokkra Hilmir og leggur hönd á daga og fá lyfjagjöf, stera í hjartastað. „Þeim er augljósæð, til að draga úr bólgum lega ekki sama um mann.“ og einkennum kastanna. Börnin þroskast undireins „Köstin hafa verið Hilmi nokkuð áfall en hann er nú Aðstandendur barna með alað læra á það núna. Hann er varlega sjúkdóma tala gjarnekki eins hræddur nú orðið á an um hversu þroskuð börnin kvöldin að hann muni vakna verði við það að fást við þá lamaður næsta dag,“ segir erfiðleika sem þau þurfa að Heiða Björg. kljást við. Hilmir er þar engin Fyrsta kastið hans, þegar undantekning. Þegar hann er hann var 11 ára, var einmitt spurður hverju sjúkdómurinn þannig. Hilmir vaknaði dofhafi breytt svarar hann ekki inn í öðrum helmingi andlitseins og búast mætti við af ins. „Mér leið eins og annar dæmigerðum 14 ára unglingi. helmingur andlitsins væri „Núna er ég ekki með neina ekki andlitið mitt,“ útskýrir fordóma gagnvart öðru fólki. Hilmir Jökull Þorleifsson: „Núna er ég ekki með hann. Læknar töldu að hann Mér finnst ég oft bara vera neina fordóma gagnvart öðru fólki. Mér finnst hefði fengið vírussýkingu og andlega þroskaðri en jafnég oft bara vera andlega þroskaðri en jafnaldrar það var ekki fyrr en rúmu aldrar mínir sem sýna öðru mínir sem sýna öðru fólki ekki alltaf skilning.“ hálfu ári og tveimur köstum fólki ekki alltaf skilning. Það síðar að hann greindist með ætti að vera meiri fræðsla í MS. skólunum, kynning á mismunandi sjúkdómum því „Ég vissi varla hvað þetta var fyrst. Ég man að þeir geta verið svo skrítnir og misjafnir,“ segir Hilmir. tveimur dögum eftir að ég fékk greininguna var ég Sjálfur hefur hann haldið kynningu um sjúkdóminn að hugsa um þetta og fór að skrifa allskonar í bókina sinn í skólanum sínum, Langholtsskóla, í því skyni mína og fór að skrifa MS í bókina mína bara svona að auka skilning á því sem hann glímir við. „Hann til að átta mig á því hvað þetta þýddi. Ég vissi ekkert hafði mætt tortryggni í skólanum, fengið leiðindaathvað þetta var. Svo gat ég líka ekki talað við aðra hugasemdir vegna þess að hann mætti stundum illa í krakka sem er með þetta því ég er eini krakkinn á Ísskólann eða af því að hann var þreyttur,“ segir Heiða. landi. Svo byrjaði mamma bara að læra allt um þetta,“ „Krakkarnir voru bara ekki að kaupa það að það væri segir Hilmir. eitthvað að honum vegna þess að hann lítur alveg venjulega út,“ segir hún. Ekkert annað barn Heiða segir að eftir á að hyggja hafi Hilmir sennilega kvalist meira fyrir viðbrögð samfélagsins og Heiða Björg og Hrannar B. Arnarsson, eiginmaður meðhöndlun heldur en fyrir sjálfan sjúkdóminn þrátt hennar, leituðu fljótlega til MS félagsins á Íslandi fyrir lömunareinkenni hans. „Í stað þess að fá stuðneftir stuðningi og upplýsingum um sjúkdóminn og ing og umburðarlyndi mætti hann stundum vantrú og fór Heiða fljótlega að starfa með félaginu. Þau hafa pirringi,“ segir hún. þýtt bækling um MS sem bandarísk unglingsstúlka Þetta er eitt af því sem MS félagið berst fyrir – að skrifaði um sjúkdóminn til upplýsingar fyrir vini sína. auka umburðarlyndi gagnvart sjúklingum MS og Hann notuðu þau til að kynna sjúkdóminn fyrir nýju skilning á honum. „MS er einn af þessum duldu sjúkvinunum hans Hilmis. dómum – sem er svo sorglegt. Fólk með MS fær jafnEkkert barn hafði greinst með MS fyrr en Hilmir vel athugasemdir ef það leggur í stæði fyrir fatlaða greindist og því voru engar upplýsingar til á íslensku því það lítur eðlilega út. Mig langar að taka þátt í að um börn með MS. Heiða fór í mikla rannsóknarvinnu breyta þessu,“ segir hún. sem hún vonar að nýtast muni öðrum börnum og fjölskyldum ef svo óheppilega vill til að fleiri börn greinist hér á landi. Eitt af því sem hún fann var fræðsluefni Sigríður Dögg Auðunsdóttir og áætlun fyrir skóla svo hægt sé að koma til móts við þarfir barns með þennan sjúkdóm. sigridur@frettatiminn.is Þau leituðu einnig til félagsins Einstök börn, sem MS félagið stendur fyrir jólakortasölu til styrktar félaginu. Jólakort MS-félagsins í ár skartar einstöku listaverki eftir Eddu Heiðrúnu Backman og er málað með pensil í munni. Verkið ber nafnið „Þrenning.“ Myndin sem er máluð nú á haustmánuðum er einstaklega falleg og er af fuglafjölskyldu
í fögru umhverfi. Þar kemur fram fjólublár litur MS-félagsins sem einnig er litur aðventunnar. Boðskapurinn er augljós – að umvefja hvort annað í kærleika og efla fjölskyldubönd og uppfylla jörðina. Edda Heiðrún er löngu landsþekkt leikkona og leikstjóri. Síðla árs 2008 ákvað
hún að takast á við nýja listgrein og hóf að mála með pensil í munni af miklum áhuga og vaxandi listfengi. Hún hefur síðan spreytt sig á olíumálverkum, vatnslitaverkum og málun á gler og keramik. Mörg verka sinna vinnur hún í MS Setrinu. Edda Heiðrún Backman Þrenning
vatnslitir á pappír málað með pensil í munni 33 x 24 cm
Metsölubókin
sem allir eru að tala um Yfir 70 greiðslur fyrir sítt og millisítt hár Góðar leiðbeiningar – glæsilegar ljósmyndir Frábærar fyrir öll gullnu augnablikin; afmælið, veisluna, næturlífið, skólann, vinnuna, hvenær sem er og hvar sem er.
85 173
núð Snúið í s
1
litla lokka u. Taktu tvo Skiptu í miðj alveg upp m megin, fremst, öðru na. við skiptingu
4
2
, niður að hálsi ert komin u Þegar þú na af hárin upp á resti snúðu þá r. alla leið niðu
7
n hvorn anna lokkana yfir Krossaðu nn. Krossaðu í aftari lokki og bættu annan. yfir hvorn lokkana aftur
5
3
í endann. gúmmíteygju in. Settu litla hinum meg u allt ferlið Endurtakt
á höfði. snúður aftan r hann niðu að myndist á þannig þú spennir Snúðu upp i á meðan annarri hend Haltu með i. með hinn
8
andlitinu niður með inginn Haltu áfram inn í snún og taktu lokka tingunni. miðjuskip meðfram
6
saman. ingunum Vefðu snún
að stinga unnii,, er gott slunn úr greiðsl . standa út spennum Ef endarnir og festa með í snúðinn þeim inn
49
48
Hin vinsæla hárgreiðslukona Theodóra Mjöll sýnir aðferðir við fléttur, snúða og fjölbreytilega uppsetningu á hári og gefur ótal góð ráð um hárvörur og umhirðu hársins. Með einstökum ljósmyndum Sögu Sig.
salka.is • Skipholti 50c • 105 Reykjavík
34
viðtal
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Ætla ekki að enda sjötug með eftirsjá
Enginn nennir að horfa á nokkra leikara á sviði runka sér og sínu egói í sínu horninu hver.
Þórunn Arna segir að mikil formfesta einkenni oft leikhúsið og það vill hún að breytist. „Við erum óþarflega stíf með margt.“ Myndir Hari
viðtal 35
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Þórunn Arna Kristjánsdóttir útskrifaðist frá leiklistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2010 og var þá ráðin til Þjóðleikhússins. Hún er Ísfirðingur í húð og hár og ferill hennar spannar ótrúlegan fjölda verka þrátt fyrir ungan aldur. Hún býr í Vesturbænum með ketti og kærastanum Vigni sem einnig er leikari. Hún menntaði sig fyrst í söng, áður en hún fór að leika en fannst það ekki eiga við sig. Hún vill sjá konur verða duglegri við að skapa sér rými innan leikhússins, það sé á þeirra færi að breyta.
V
iltu rabarbaragos?,“ spyr Þórunn Arna Kristjánsdóttir þar sem ég bíð inni í stofu heimilis hennar í gamla Vesturbænum. Þórunn Arna útskrifaðist frá leiklistardeild Listaháskólans 2010 og hefur síðan starfað á sviði Þjóðleikhússins. Hún hefur þar tekist á við hvert verkið á fætur öðru og leikferill hennar er glæstur þrátt fyrir ungan aldur. „Ég verð tuttugu og níu ára á laugardaginn,“ segir hún á milli þess sem hún ber í mig heimabakað brauð og súkkulaði. Í vetur leikur Þórunn í Dýrunum í Hálsaskógi, Jónsmessunótt, Macbeth og nýju íslensku verki, Karma fyrir fugla, sem Þórunn segist vera mjög spennt fyrir.
Heimsfræg á Ísafirði
„Ég er búin að vera rosalega heppin með hvað ég fæ mikið að gera. Ég hef verið alveg á fullu síðan ég kom úr skólanum. Það er mjög mikill svona skrekkur í manni eftir að maður klárar og það er því alveg frábært að vinna mikið og fá reynsluna.“ Þórunn Arna ólst upp á Ísafirði. Hún er yngst í systkinahópnum og var því ein í koti mömmu og pabba frá sex ára aldri. „Foreldrar mínir eru alveg frábært fólk. Þau hafa alla tíð sýnt mér mikinn stuðning. Þau innréttuðu meira að segja fyrir mig eitt herbergi þar sem ég æfði mig í leik og söng. Þau mæta líka á allar frumsýningar hjá mér.“ Þórunn segist hafa reynt að troða upp við hvert tækifæri í æsku. „Við vorum tvær vinkonurnar sem vorum alltaf að koma eitthvað fram. Ég og besta vinkona mín, Herdís Anna Jónasdóttir.” Herdís Anna er óperusöngkona sem nýtur mikillar velgengni í Evrópu. „Við vorum óaðskiljanlegar og erum enn í dag miklar vinkonur. Við vorum alltaf að og stofnuðum til að mynda leikhóp, því okkur hugnaðist ekki hlutverkin sem úthlutað var í skólanum. Við vildum leika eitthvað aðeins meira krefjandi en tré,“ segir hún og skellir upp úr. „Við tókum málin bara í okkar hendur. Við sungum dúett og tróðum upp á elliheimilinu, við þóttum ekki beint töff á meðal hinna krakkanna. En ég man mér fannst ég vera heimsfræg á Ísafirði,“ segir hún og hlær dátt. Að menntaskólanámi á Ísafirði loknu hélt Þórdís Arna til höfuðborgarinnar og hóf nám í söng við Listaháskólann.
Við vildum eitthvað meira krefjandi en að leika tré.
„Planið mitt var alltaf að verða söngkona. Ég ætlaði að vera í óperunni og Herdís átti að spila undir, þetta vorum við búnar að ákveða. Það er svo fyndið hvernig hlutirnir fara svo öðruvísi en ætlað er.“ Hún segir að sér hafi aldrei þótt gaman í söngnáminu. „Þegar ég var komin á þetta prófessjonal stig í náminu langaði mig eiginlega að kasta upp af leiðindum á daginn. Ég elska að syngja, en söngnámið hentaði mér bara ekki.“ Þrátt fyrir
leiðann lauk Þórunn náminu. Hún snéri sér svo að leiklistinni að því loknu og hóf nám við leiklistardeild Listaháskólans.
Heyrði hryllingssögur af leikkonum
Þórunn segir að oft geti reynst erfitt að vera kona innan veggja leikhússins þar sem mun færri hlutverk eru í boði fyrir þær. Hún segist þó bjartsýn á að það komi til með að breytast í nánustu framtíð. „Konur eru orðnar miklu duglegri að skapa
sér rými innan leikhússins. Þær eru fleiri og fleiri að skrifa og leikstýra. Stundum erum við svo duglegar að kvarta og bíðum þess að einhver karlanna geri hlutina fyrir okkur. Við lítum upp til karlleikstjóra og finnst ef til vill að þeir einir geti bjargað þessu, þegar við getum það fullvel sjálfar. Við þurfum bara að standa, vinna og gera meira saman.“ Hún segir að margt sé að breytast konum í vil innan Framhald á næstu opnu
36
viðtal
Helgin 16.-18. nóvember 2012
„FYRIR STELPUR Á ÖLLUM ALDRI!“ Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari
Nú í vetur leikur Þórunn Arna í Dýrunum í Hálsaskógi, Jónsmessunótt, Macbeth og Karma fyrir fugla í Þjóðleikhúsinu. „Konur eru orðnar miklu duglegri að skapa sér rými innan leikhússins.“
„NAUÐSYNLEG BÓK FYRIR “ ALLAðnRý SGuTðmELunPdsUdóRttir,
DYNAMO REYKJAVÍK
Ebba Gu fyrirlesari rithöfundur og
leikhússins. „Í Macbeth er til dæmis búið að breyta einhverjum hlutverkanna svo nú eru fleiri konur í uppfærslunni en áður. Ég sé því ekkert til fyrirstöðu að skipta þannig út karlhlutverkum fyrir kvenhlutverk, ef það hallar á konur í sýningunni.“ Þórunn segir að henni hafi fundist umræðan um kynjahallann í Dýrunum í Hálsaskógi hafa átt mikinn rétt á sér. „Ég get allavega ekki þrætt fyrir þá gagnrýni, “ segir hún hlæjandi, „ég er bara lítil sæt húsamús.“ Hún segir að mikil formfesta einkenni oft leikhúsið og því vilji hún sjá breytt. „Við erum óþarflega stíf með margt. Auðvitað er hægt að skipta út kynhlutverkum einhverra dýranna. Ég vona að það verði gert.“ Þórunn segir að vegna fárra hlutverka hafi hún heyrt margar hryllingssögur af leikkonum sem að ítrekað reyndu að koma höggi á meðleikkonur sínar í keppni um bitastæðasta hlutverkið. „Ég veit svosem ekkert hvað er satt í þessu öllu saman. Sjálf hef ég aldrei fundið fyrir neinu nema velvild og vinskap. Ég var líka ótrúlega heppin með bekk í skólanum. Þar var alltaf lagt upp með að gera mótleikarann sem bestan og þá orku hef ég tekið með mér áfram. Ég held það sé einna mikilvægast fyrir sýningar í heild að þær séu ekki keppni milli leikaranna. Við erum að vinna saman því enginn nennir að horfa á nokkra leikara á sviði runka sér og sínu egói í sínu horninu hver, það er bara ekki gaman.“ Þórunn er nýverið farin að æfa nýtt verk, Karma fyrir fugla. „Við erum bara búnar að æfa í viku núna, og ef ég má segja það, þá er ég lang spenntust fyrir því verki af því sem ég er að gera. Þetta er mjög víðtækt verk um stöðu konunnar og hlut-
Þegar ég var komin á þetta prófessjonal stig í náminu langaði mig eiginlega að kasta upp af leiðindum á daginn.
Áætlunarflug
„Ótrúlegar sögur af mögnuðum stel pum. Ég hvet allar stelpu r sem stráka til að lesa þe ssa bók.“ Nína Dögg Filippus leikkona
dóttir,
verkin sem við erum sett í mannfólkið.“ Þórunn hellti sér í rannsóknarvinnu fyrir verkið. „Vinnan fyrir hvert verk er eins og míníkúrs um einhvern kima lífsins. Núna hef ég verið að kanna heima vændis og kynbundins ofbeldis. Það kom mér virkilega á óvart hversu mikið af hræðilegum hlutum eiga sér stað hér á landi. Hér eru jafnvel til feður sem selja dætur sínar.“ Hún segir að með leikhúsinu langi hana að breyta heiminum, með einum áhorfanda í einu. „Að hafa áhrif á einhvern og miðla upplýsingum, þó það sé ekki nema einn einstaklingur sem þú nærð til í salnum hvort sem þú lætur hann brosa, hlæja eða vekur til umhugsunar um samfélagið sitt. Það er mér ómetanlegt.“
Leiguflug
alltaf ódýrara á netinu
sími: 562 2640 netfang: ernir@ernir.is vefur: www.ernir.is
Hún segist einnig læra margt af leikhúsinu sjálf. „Ég er alltaf að takast á við eitthvað stórkostlegt. Eins og til dæmis í Jónsmessunótt. Þar eru gömul hjón að fara yfir farinn veg og konan var aldrei hamingjusöm. Hún hafði aldrei kjarkinn til þess að fara frá honum. Ég hugsa með mér í hvert skipti sem ég fylgist með þeim á sviðinu að ég ætli aldrei að enda uppi sjötug og horfa til baka með eftirsjá. Ég hef verið huglaus og ég ætla aldrei aftur að vera það. Það mikilvægasta er að standa með sjálfri sér og vera óhrædd. Það sem hefur háð mér hvað mest í lífinu er að vera of kurteis. Maður verður að skapa sér rými. Heimurinn stöðvast ekkert þó þú gerir mistök,“ segir þessi kraftmikla leikkona.
María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is
Skipulagðar ævintýraferðir
Bókaðu flugið á ernir.is Upplýsingar og bókanir
Ætlar ekki að vera huglaus aftur
Bíldudalur
Gjögur
Húsavík
Höfn
Reykjavík Vestmannaeyjar
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 10-18 virka daga og 12-18 um helgar
úr kjötborði
úr kjötborði
Grísagúllas
Grísa buff
1.198,kr./kg
1.198,kr./kg
verð áður 1.798,-/kg
verð áður 1.798,-/kg
Fjarðarkaup 16. - 17. nóvember
Fjallalambs ódýrt lambasaltkjöt
669,kr./kg
verð áður 798,-/kg
FK hangiframpartur úrbeinaður
1.998,kr./kg
FK hangilæri úrbeinað
2.798,kr./kg
Kjarnafæði reykt folaldakjöt
Kjarnafæði saltað folaldakjöt
verð áður 1.174,-/kg
verð áður 1.174,-/kg
898,kr./kg
898,kr./kg
Hamborgarar 115g 2 í pk.
Meðalstór egg 10 stk.
Konsum spænir
299,kr.
283,kr.
verð áður 504,-/pk.
verð áður 398,-
verð áður 377,-
420,kr./pk.
- Tilvalið gjafakort
www.FJARDARKAUP.is
2 5 % verรฐlรฆ
kkun รก bรถkunarvรถrum
Kรถtlu glassรบr 3 litir
Kรถtlu pรบรฐursykur 1kg
Cadburys kakรณ 250g
164,kr./stk.
371,kr.
347,kr./kg
verรฐ รกรฐur 219,-/stk.
verรฐ รกรฐur 494,-
verรฐ รกรฐur 463,-
Kรถtlu eรฐalkakรณ 250g
Ljรณma smรถrlรญki 500g
336,kr.
191,kr.
verรฐ รกรฐur 448,-
verรฐ รกรฐur 255,-
Sรญrรญus 56%
Lyles sรฝrรณp 454g
153,kr.
209,kr.
verรฐ รกรฐur 204,-
verรฐ รกรฐur 279,-
Kรถtlu Piparkรถkumix
Strรกsykur 1kg
306,kr.
Pillsbury hveiti 2,26kg
184,kr.
verรฐ รกรฐur 408,-
299,kr.
verรฐ รกรฐur 245,-
verรฐ รกรฐur 398,-
Lakkrรญskurl
Sรบkkulaรฐi perlur
Rice Krispies 510g
218,kr.
621,kr.
verรฐ รกรฐur 242,-
verรฐ รกรฐur 291,-
verรฐ รกรฐur 828,-
182,kr.
Kรณkosmjรถl 250g
Kardimommur
190,kr.
520,kr.
verรฐ รกรฐur 253,-
verรฐ รกรฐur 693,-
Brรบnkรถkukrydd 80g
Negull 75g
144,kr.
323,kr.
verรฐ รกรฐur 192,-
verรฐ รกรฐur 430,-
Jรณlasmjรถr 500g
245,kr. verรฐ รกรฐur 327,-
Flourina hveiti 2kg
Valhnetukjarnar
164,kr.
243,kr.
verรฐ รกรฐur 219,-
verรฐ รกรฐur 324,-
Tilboรฐ gilda til laugardagsins 17. nรณvember Opiรฐ mรกnudaga - miรฐvikudaga frรก 09:00 - 18:00, fimmtudaga 09:00 - 18:30, fรถstudaga 09:00 - 19:00 og laugardaga 10:00 - 16:00, lokaรฐ sunnudag - www.fjardarkaup.is
40
úttekt
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Þegar auglýsingar trylla lýðinn Stundum er því haldið fram að illt umtal sé betra en ekkert. Þetta á þó tæpast við þegar fyrirtæki sem vilja vekja athygli á þjónustu sinni eða vörum eru annars vegar. Þau eru því margvísleg vítin sem þarf að varast þegar auglýsingar eru annars vegar og það sem getur í hugmyndavinnu þótt frábært á það til að snúast upp í andhverfu sína og koma auglýsandanum í klandur þegar almenningsálitið snýst gegn honum. Nýjasta dæmið um þetta er Asíumaðurinn Tong Monitor sem grínarinn Pétur Jóhann Sigfússon leikur. Tong auglýsir vildarklúbb Stöðvar 2 en um leið og fígúran birtist á skjánum skall reiðibylgja á Stöð 2 og grínistanum sem er legið á hálsi fyrir að gera ósmekklegt grín að fólki af asískum uppruna. Fréttatíminn leit um öxl og skoðaði nokkur dæmi um auglýsingar sem sprungið hafa framan í auglýsendur.
Tong í tjóni
Reiðibylgja skellur á Yuri
Persóna Asíubúans Tong Monitor varð til í símagríni Péturs Jóhanns í útvarpsþætti Auðuns Blöndal FM95BLÖ. Fyrirbærið virðist hafa gert slíka lukku í höfuðstöðvum 365-miðla í Skaftahlíðinni að ákveðið var að poppa Tong upp í auglýsingu fyrir fríðindaklúbb áskrifenda Stöðvar 2. Gamanið kárnaði hins vegar hratt þegar brandarinn var kominn úr útvarpinu og Skaftahlíðinni í sjónvarp. Glensið hefur fengið harkaleg viðbrögð almennings sem lætur vitaskuld helst reiði sína í ljós á vefnum, í athugasemdakerfi DV.is og á Facebook. Þá hefur Toshiki Toma, prestur innflytjenda, kvartað yfir því opinberlega að auglýsing Stöðvar 2 dragi upp niðrandi mynd af fólki frá Asíu. Pétur Jóhann, sem er einn vinsælasti grínisti landsins, sagði að þetta væri bara fíflagangur þegar Tong var kynntur til sögunnar en hann hefur nú fengið að reyna það svo um munar að glens er ekkert grín. Pétur brást við gagnrýninni með því að fagna umræðunni, sem væri af hinu góða, og lagði áherslu á það
Smáís, samtök myndrétthafa á Íslandi, komu sér í álíka klandur og Stöð 2 ekki alls fyrir löngu þegar þau kynntu til sögunnar í auglýsingu í Fréttablaðinu Eystrasaltskrimmann Yuri sem deilir höfundaréttarvörðu efni ólöglega. Í auglýsingunni sagði: „Yuri dreifir stolnu efni til þúsunda Íslendinga í hverjum mánuði. Ert þú í viðskiptum?“ Auglýsingin féll í grýttan jarðveg, svo ekki sé dýpra í árinni tekið, og samtökin voru sökuð um að kynda undir rasisma. Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóri Smáís, gaf lítið fyrir gagnrýnina og sagði hana einkennast af málefnafátækt. Nafnið Yuri hafi verið valið af handahófi og ákveðið að hafa þrjótinn útlenskan þar sem ólöglegt niðurhal tengdist fyrst og fremst erlendum glæpasamtökum. Valið stóð á milli nafnanna Yuri, Sven og Brad.
í viðtali á Bylgjunni að hann hefði alls ekki lagt upp með að særa nokkurn. „Ég gerði þetta samkvæmt minni eigin sannfæringu að þetta gæti orðið skemmtilegt,“ sagði Pétur sem er hvergi af baki dottinn og ætlar að halda áfram að sprella í gervi Tongs. Skoðanir eru skiptar í athugasemdakerfi DV.is við fréttir af Tong en þar segir einn lesandi, til dæmis, og endurómar álit margra: „Þessi auglýsing er Stöð 2 til skammar og þessi misheppnaði „grín“ karakter er Pétri Jóhanni til skammar.“ Aðrir grípa til varna fyrir Tong og Pétur Jóhann og þykir viðkvæmnin vera komin út yfir flest mörk: „Persónulega finnst mér fólk vera orðið alltof hörundsárt nú til dags, það má orðið ekkert, án þess að það sé móðgandi eða særandi eða valdi hneykslan á einhvern hátt. Pétur Jóhann er einn af okkar allra flottustu grínistum í dag, og sjaldan sem hann stígur feilspor.“
Krúsaðu frítt í eitt ár 1.000
LÍTRAR INNIFALDIR*
Þegar þú kaupir Chevrolet Cruze færðu 1.000 lítra* inneignarkort með hágæða Shell V-Power bensíni. Miðað við um 12.200 km** akstur á ári má segja að þú akir frítt í eitt ár.
Chevrolet Cruze er áberandi glæsilegur og hlaðinn staðalbúnaði Cruze LTZ bsk. 4d | Verð aðeins 3.190 þús.
ins r e ð A bíla ir örfá ftir! e
Nöldur og tuð í miðri á
Auglýsing Veiðiportsins á útsölu á veiðigræjum hleypti illu blóði í fólk og varla þarf að hafa mörg orð um ástæðurnar. Hér virðist þó ekki hafa verið um neitt óhapp að ræða heldur auglýsingunni gagngert ætlað að stuða en í textanum neðst stendur: Tekið er við kvörtunum vegna auglýsingarinnar á netfanginu nöldur@tuð.is eða í 846-2019. Femínistinn vaski, Jenný Anna Baldursdóttir, bloggaði á sínum tíma um auglýsinguna og sagðist ekki átta sig alveg á hvað væri verið að auglýsa til sölu. „Ekki er það vatnið, ekki grasið og því síður himininn. Er það stúlkan með stöng og öllu alveg komplett og þeir henda inn vöðlunum í kaupbæti? Eða er það einungis konan án fylgihluta?“ Í grein um auglýsinguna á Hugi.is kom þessi athugasemd fram: „Ég heiti því hér með að ef einhver veiðimaður rekst á svona kvenmann við sportiðju sína, þá skal ég éta skóna mína.“
Andstæðingar hjálpa frambjóðanda
*Upphæð inneignarkortsins er 260.000 kr. sem samsvarar 1.000 lítrum á núverandi verði. **Meðalakstur miðað við fólksbíl (bensín), árið 2011, samkvæmt Umferðarstofu.
Tangarhöfða 8 • 590 2000 | Njarðarbraut 9 • Reykjanesbæ • 420 3330 | Bílaríki • Glerárgötu 36 Akureyri • 461 3636 | www.benni.is
Einlægir andstæðingar Ólafs Ragnars Grímssonar brutu blað í notkun neikvæðra auglýsinga í kosningabaráttu þegar þeir splæstu í fjölda dálksentimetra gegn forsetaframboði Ólafs Ragnars árið 1996. Þar var meintu guðleysi frambjóðandans meðal annars haldið vandlega til haga.
Auglýsingarnar voru birtar í nafni „óháðra áhugamanna um forsetakjör 1996“ en Sigurður Helgason, fyrrverandi forstjóri Flugleiða, Björgólfur Guðmundsson og Ómar Kristjánsson, fyrrverandi, framkvæmdastjóri Þýsk-íslenska, greiddu fyrir þær. Auglýsingarnar vöktu mikla athygli og umræðu og talið er víst að þær hafi snúist í höndum andstæðinga Ólafs Ragnars og þær hafi þvert á móti aflað honum samúðar og fært honum vind í seglin.
Hatursáróður á gleðidegi Á degi gleðigöngunnar í sumar birtist í Fréttablaðinu auglýsing sem vart gat flokkast sem annað en nafnlaus hatursáróður. Þar var vitnað beint í fyrra bréf Páls postula til Korintumanna og sagt að hvorki myndu „saurlífismenn né skurðgoðadýrkendur, hórkarlar né kynvillingar, þjófar né ásælnir, drykkjumenn, lastmálir né ræningjar Guðs ríki erfa.“ Ekki þarf að fjölyrða um hversu ósmekklegt þetta þótti ekki síst í ljósi þess að auglýsingunni var valin birtingardagur á degi Gleðigöngunnar. Auglýsingin var fljótlega rakin til Timothy Zolotuskiy, prests rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar, sem fékk bágt fyrir.
Fermingarklám
Fyrir nokkrum árum komst fermingarbæklingur Smáralindar í kastljós fjölmiðla eftir að Guðbjörg Hildur Kolbeins, lektor í fjölmiðlafræði, vakti með berorðum útleggingum athygli á að á forsíðu bæklingsins mætti sjá unga stúlku á háum hælum í velþekktri stellingu úr klámmyndum.“ Guðbjörg undraðist að aðstandendum bæklingsins skyldi detta til hugar að blanda saman táknum saklausrar barnæsku og stellingum úr klámmyndum og sendi, ásamt eiginmanni sínum, Umboðsmanna barna erindi vegna málsins. Enginn hafði séð bæklinginn í þessu ljósi fyrr en lektorinn steig fram. Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
markhonnun.is
r i n a L s r e v LLar nettó
a í n i m o k r i t f e r e ð i ð e B m e s n i k ó B ! s n i s k Lo
Bók №2
Fimmtíu dekkri skuggar EL JamEs
r u k æ b
1.998
kr
www.netto.is Mjódd · Salavegur · Hverafold Höfn · Grindavík · Reykjanesbær Borgarnes · Egilsstaðir Selfoss · Akureyri
42
hönnun
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Jólaskr aut Árlegur órói og k Átir k arlar
Jólakötturinn er ógnandi eins og jólalög gera ráð fyrir.
Segulmagnaðir jólasveinar V
ið hjónin höfum hannað og framleitt jólaóróa úr viði og plexígleri síðan 2004. Við búum til nýjan jólaóróa á hverju ári og óróa ársins 2012 köllum við Jólasnjó,“ segir Hulda og bætir við að, að baki hvers óróa liggi alltaf miklar vangaveltur og þeir eigi allir sína sögu. „Við vorum til dæmis með Vonarstjörnu árið 2009 til þess að benda fólki á að horfa fram á veginn, Ást og englar komu síðan 2010 til að minna okkur á ástvinina allt um kring og í fyrra hér óróinn Kærleikur. Honum fylgdi hvatning til að gefa frekar en þiggja og í ár er það svo Jólasnjórinn. Hvert snjókorn er einstakt, fallegt og spennandi. Eins og mannfólkið þá er ekkert snjókorn eins og við erum öll sérstök. Eins og snjókorn.“ Jólaóróarnir frá þeim hjónum eru fáanlegir úr plexigleri eða tré, ýmist með eða án ártals. „Fjölskylda Grýlu, jólasveinarnir okkar þrettán og Jólakötturinn eru það nýjasta frá okkur en að baki þeim liggur tveggja ára hönnunarvinna. Anja, þýsk vinkona okkar, teiknaði þau eftir hugmyndum okkar. Grýla er eðlilega svolítið ógnandi, Leppalúði er töffari og Jólakötturinn að vonum sérlega illkvittinn á að líta.“ Jólasveinarnir eru sjálfum sér líkir og helstu persónueinkenni hvers og eins setja svip á fígúrurnar. Hulda segir jólasveinana kjörna í skóinn og upplagða fyrir þá sem vilja safna jólaskrauti á viðráðanlegu verði. „Jólasveinana er hægt að hengja á jólatré eða út í glugga en við ákváðum að gera þá líka með segli þannig að þeir sem vilja ekki hengja þá upp geta þá haft þá til dæmis á ísskápnum.“ Hulda og Hrafn byrjuðu í handverkinu árið 1999 og sækja aðallega innblástur til Íslands, lögunar landsins og sögu. „Við hönnum fjölmarga gripi í vinnustofunni okkar í Frumkvöðlasetrinu Eldey í Reykjanesbæ en klárum vörurnar og göngum frá þeim heima í Njarðvík þar sem við vinnum í 100 ára gömlu fjósi.“ Hulda er á fullu í hönnuninni og handverkinu en Hrafn vinnur á vöktum hjá slökkviliðinu og grípur í handverkið Hjónin Hulda og Hrafn eru þegar hann er í vaktafríi.
Hjónin Hulda Sveins og Hrafn Jónsson hafa getið sér gott orð fyrir hönnunargripi sína undir merkjum Raven Design. Hrafnahálsmen þeirra úr plexigleri njóta mikilla vinsælda ekki síður en Ísland skorið úr sama efni. Þau hafa hannað og kynnt nýjan jólaóróa frá árinu 2004. Að þessu sinni er óróinn snjókorn en nýjasta viðbótin í jólalínu hjónanna eru útskornir jólasveinar sem fást bæði á segli og til þessa að hengja upp.
samhent í handverkshönnuninni en vörur þeirra má sjá á vefnum www.ravendesign.is.
Hurðaskellir í kunnuglegri stellingu.
Grýla er eðlilega svolítið ógnandi, Leppalúði er töffari og Jólakötturinn að vonum sérlega illkvittinn á að líta.
Þórarinn Þórarinsson
Stekkjastaur í sígildum vandræðum.
Snjókornið er jólaórói ársins 2012.
toti@frettatiminn.is
Kertasníkir við uppáhaldsiðju sína.
Pottasleikir er samur við sig.
Jólamatseðill
Tapas barsins
Hefst með Faustino freyðivíni í fordrykk 7 gómsætir jólatapas fylgja síðan í kjölfarið Tvíreykt hangikjötstartar með balsamik vinaigrette Rauðrófu- og piparrótargrafinn lax Spænsk marineruð síld með koriander og mangó Grafin gæsabringa með malt- og appelsínsósu Kalkúnabringa með spænskri „stuffing“ og calvados villisveppasósu Steiktur saltfiskur með sætri kartöflumús Hægelduð grísasíða með heimatilbúnu rauðkáli, fíkjum og fjallagrasasósu Og í lokin tveir ljúfir eftirréttir Rise a la mande með berjasaft Ekta súkkulaðiterta
5.590 kr. RESTAURANT- BAR
Vesturgata 3B | 101 Reykjavík | Sími 551 2344 | www.tapas.is
PIPAR \ TBWA
•
SÍA
•
102760
Má færa þér 1.000 krónur?
Þú færð 1.000 kr. afslátt í Apótekaranum ef þú verslar fyrir 5.000 kr. eða meira* Afslátturinn gildir jafnt fyrir lyf sem aðrar vörur. Afslátturinn gildir í öllum apótekum Apótekarans.
Er Apótekarinn nálægt þér? Bíldshöfði (Húsgagnahöllin) Mjóddin, Álfabakka Melhagi, Vesturbæ Reykjavík Fjarðarkaup, Hafnarfirði Salavegur, Kópavogi Smiðjuvegur, Kópavogi Þverholt, Mosfellsbæ Hafnarstræti, Akureyri
www.apotekarinn.is
* G e g n fr
k a ra é r í A p ó te nn með þ a h tu k o g ta t m ið a n n K li p p tu ú . s n a ið m a m v ís u n
0 0 0 . 1 ið a n s . v ís u n m k r. a fs lá tt m a fr n g ge ir 1 .0 0 0
a. i v e it e ð a m e ir E in n m ið 5 .0 0 0 k r. r ri fy r e ð . e f v e rs la ber 2012 6. desem G il d ir ti l
nn.
r u t t á l s f a . kr
Krumma
Full búð að þroskandi og fallegum jólagjöfum fyrir krakka á öllum aldri.
44
úttekt
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Útrás Arnaldar Vinsældir bóka Arnaldar Indriðasonar eru öllum kunnar hér á landi, enda mokar hann út spennusögum á hverju ári. Það kann hins vegar að koma einhverjum á óvart hversu ótrúlegra vinsælda hann nýtur erlendis. Í vikunni festi útgefandi í Armeníu sér rétt á útgáfu á Mýrinni og þar með hafa bækur hans innan skamms komið út á 41 tungumáli. Bækur Halldórs Laxness hafa komið út á 44 tungumálum svo það þarf varla að bíða lengi eftir að Arnaldur skríði fram úr honum. Talið er að Arnaldur hafi selt fleiri bækur en Laxness en ekki eru til ábyggilegar tölur um sölu nóbelsskáldsins.
16 17 400.000 41 glæpasögur hefur Arnaldur gefið út á ferli sínum.
bækur Arnaldar hafa verið seldar til útgáfu erlendis, að meðtalinni bók hans sem kemur út á næsta ári.
eintök hafa selst af bókum Arnaldar á Íslandi.
tungumál hafa bækur Arnaldar verið gefnar út á eða útgáfa er í undirbúningi. Þessi tungumál eru íslenska, enska, þýska, franska, ítalska, hollenska, spænska, portúgalska, finnska, danska, sænska, norska, færeyska, búlgarska, króatíska, tékkneska, ungverska, pólska, rúmenska, slóvenska, slóvakíska, hebreska, gríska, tyrkneska, eistneska, lettneska, litháíska, japanska, kínverska (mandarín), kínverska (Tævan), kóreska, rússneska, katalónska, baskamál, arabíska, tælenska, víetnamska, serbneska, makedónska, amharíska, armenska.
7.500.000 107 eintök hafa selst af bókum Arnaldar á heimsvísu.
lönd búa svo vel að bækur Arnaldar hafa verið gefnar þar út. Þau eru: Abu Dhabi, Alsír, Andorra, Argentína, Armenía, Austurríki, Ástralía, Bandaríkin, Bahrain, Baskaland, Belgía, Benin, Bolivía, Brasilía, Bretland, Burkina Faso, Búlgaría, Dakar, Danmörk, Djibutí, Dúbaí, Egyptaland, Eistland, Ekvador, Eþíópía, Filippseyjar, Finnland, Fílabeinsströndin, Frakkland, Færeyjar, Gínea, Grikkland, Grænhöfðaeyjar, Guadalupe, Guiana, Holland, Hondúras, Hong Kong, Indland, Íran, Írland, Ísrael, Ítalía, Japan, Jórdanía, Kanada, Kamerún, Katalónía, Katar, Kína, Kongó, Kormoran eyjur, Kosta Ríka, Kólumbía, Kórea, Króatía, Kúveit, Kúba, Lettland, Lichtenstein, Litháen, Líbanon, Lúxemborg, Madagaskar, Makedónía, Malí, Marokkó, Martinique, Máritanía, Mexíkó, Mið Afríka, Mónakó, Níger, Nikaragva, Noregur, Nýja-Sjáland, Panama, Perú, Portúgal, Pólland, Púertó Ríkó, Reunion, Rúmenía, Rússland, San Marinó, Saudi-Arabía, Serbía, Síle, Singapúr, Slóvenía, Spánn, Súrinam, Sviss, Svíþjóð, Sýrland, Tékkland, Tjad, Tógó, Túnis, Tyrkland, Tæland, Tævan, Ungverjaland, Úrúgvæ, Venesuela, Víetnam, Þýskaland.
Gylfaflöt 7, 112 Reykjavík 587-8700 www.krumma.is
61
lönd í Afríku, Asíu og Karíbahafi verða að láta sér nægja að bækur Arnaldar séu fáanlegar á ensku. Þau eru Ascension & Tristan da Conha, Botswana, Gambía, Ghana, Kenýa, Lesotó, Malawi, Mauritious, Namibía, Nígería, St. Helena, Seychelles, Sierra Leone, Sómalía, Suður-Afríka, Súdan, Swasiland, Tansanía, Úganda, Zambía, Zimbabwe, Anguilla, Antigua & Barbuda, Bahamaas, Barbados, Belize, Bermúda, Bresku Jómfrúreyjar, Cayman eyjar, Dominicia, Falklandseyjar, Grenada, Guyana, Jamaica, Montserrat, St. Kitts & Nevis, St. Lucia, St. Vincent and the Grenadines, Trinidad & Tobago, Turks & Caicos Islands, Bangladesh, Bhutan, Brunei, Írak, Malasía, Maldive eyjar, Myanmar, Nepal, Pakistan, Sri Lanka, Jemen, Fiji, Kiribati, Nauru, Papúa Nýja Gínea, Pitcairn eyjur, Solomon eyjur, Tonga, Tuvalu, Vanuatu, Western Samoa. Höskuldur Daði Magnússon *Samkvæmt upplýsingum frá Forlaginu, útgáfufyrirtæki Arnaldar á Íslandi.
hdm@frettatimann.is
„HÁSKALEG OG TÖFRANDI.“ KRISTJANA GUÐBRANDSDÓTTIR DV
RLEGA U G A F LEG OGOG KÆTIR.“ M U R F ILEG, , HRESSIR T M M E „SK ÆTIR B . Ð U SDÓTTIR N Ó J R SKRIF U A SIG HREFN N N U R ÞÓ BLAÐIÐ FRÉTTA
NDIN Y F I Ð ER BÆ N.“ N Í T S I „KR AGNRÝNI OG G SDÓTTIR I LJA ÞÓÐRIÐ I L A N AN GUNBLA MOR
„Klikkuð bók. Lesið hana!“ ÞÓRUNN HREFNA SIGURJÓNSDÓTTIR / FRÉTTABLAÐIÐ
„Þetta er dúndur.“ EGILL HELGASON KILJAN
„... ríghélt mér!“ FRIÐRIKA BENÓNÝSDÓTTIR KILJAN
„Spurning hvort maður eigi eftir að lesa betri skáldsögu í haust … “ FRIÐRIKA BENÓNÝSDÓTTIR KILJAN
46
viðhorf
Helgin 16.-18. nóvember 2012
„Málfarslúpína“
Í
HELGARPISTILL
Jónas Haraldsson
Teikning/Hari
jonas@ frettatiminn.is
Íslenskan verður áfram í fullu gildi ef við sjáum til þess að enskan sigli ekki upp að hliðinni á okkur sem okkar annað mál. Það er sama og að láta sigla sig í kaf. Sennilega er óhjákvæmilegt að við fáum yfir okkur slettur, en við verðum að gæta þess að þær verði ekki að flekkjum eða brák. Svo sagði Þórarinn Eldjárn rithöfundur í fyrirlestri fyrir þremur árum. Í upphafi hans vitnaði Þórarinn til orða Sigurðar Nordal: „Það sem Jónas Hallgrímsson hefur skrifað og Konráð samþykkt, það kalla ég íslensku.“ Þau orð er gott að rifja upp í dag, 16. nóvember, á fæðingardegi Jónasar sem frá árinu 1996 hefur verið dagur íslenskrar tungu. „Hvaða skilyrði þurfa að vera fyrir hendi til að hægt verði að segja um það mál sem hér verður talað eftir segjum hundrað ár: Það kalla ég íslensku?“ Svo spyr Þórarinn í fyrirlestri sínum og svarar: „Til að svo megi verða þurfum við þangað til að nota málið til alls og treysta því til alls.“ Svarið er því einfalt, eins og flest annað, ef að er gáð. Það er með samband okkar við íslenskuna eins og önnur sambönd. Þau endast ekki nema traust ríki. Í mínu ungdæmi óttuðust grandvarir menn áhrif dönsku á okkar ylhýru tungu. Þau voru mælanleg, jafnvel ungum eyrum. Afi lagði Bjúkkanum við fortó þegar þau amma komu í sunnudagslærið. Gangstéttir voru þó ekki margar við malargötur borgarinnar. Við fórum út á altan þegar vel viðraði. Nú sitja menn á svölum til að sóla sig. Íslenskukennarinn kallaði það prensmiðjudönsku þegar við slógum um okkur í mannalátum í fyrsta bekk menntaskólans. Í íslensku orðabókinni sem Mörður Árnason, núverandi alþingismaður, ritstýrði má lesa að prenstsmiðjudanska er vond stæling á dönsku, til dæmis með því að nota íslensk orð með dönskum beygingum.
Ungir menn slá ekki lengur um sig á dönsku, enn síður prentsmiðjudönsku. Nú er það enskan. Hún síast inn í börnin með tölvunotkun og sjónvarpsglápi frá ungum aldri. Við fáum yfir okkur slettur en enn hefur okkur tekist að gæta þess að þær verði hvorki að flekkjum né brák. Íslenskan er, þrátt fyrir ágjöf, sprelllifandi. Sími er í hvers manns höndum, ekki telefónn. Tölva er á allra borði, ekki kompjúter. Við fljúgum milli landa í þotum, ekki jettum og vaskir flug- og björgunarsveitarmenn bjarga lífi og limum manna á þyrlum, ekki helikopterum. Enn erum við bókaþjóð. Lestrarkunnátta er undirstaðan mikla. Blöð þrífast þrátt fyrir tilkomu hins öfluga nets. Meðferð ritaðs máls er almennt betri í blöðum og tímaritum en þar sem látið er vaða á súðum, oft ábyrgðarlítið, á netinu. Við þurfum að vanda okkur í meðferð tungumálsins sem okkur hefur verið treyst fyrir. Sambandið þarf að rækta en eins og í öðrum samböndum þarf einnig umburðarlyndi. Íslenskan er í sífelldri þróun. Nýjungar fá nöfn. Þar reynir á málhaga menn. Sum nýyrði henta og öðlast þegnrétt. Hið nýjasta er app, framandi að sönnu en á við smáforrit sem auðvelda daglegt líf. Það er stutt og fellur að beygingarkerfi tungumálsins – og því væntanlega komið til að vera. Annað pirrar marga, þar á meðal pistilskrifarann, það er að segja svokölluð þágufallssýki. Gegn henni getur maður leyft sér að beita meðulum og vandað um fyrir börnum og barnabörnum – og kannski stöku samstarfsmanni sem skrifar fyrir almenning – en tæpast verið með málrembu gagnvart öðrum. Þegar fram í sækir mun það ekki ganga af íslenskunni dauðri hvort heldur mig langar eða „mér langar“. Hið sama á við um alla þá sem „fara erlendis“ þegar þeir fara utan eða til útlanda. Maður getur leyft sér að nefna það við sína nánustu að við förum ekki erlendis, heldur dveljum erlendis. Um er
HAUSTFUNDUR LANDSVIRKJUNAR 2012 Hilton Reykjavík Nordica 21.11. kl. 14-16
Arður í orku framtíðar Hlutverk Landsvirkjunar er að hámarka afrakstur af þeim orkulindum sem fyrirtækinu er trúað fyrir með sjálfbæra nýtingu, verðmætasköpun og hagkvæmni að leiðarljósi. Á haustfundinum ræðum við framtíðarhorfur, tækifæri og samfélagslegt hlutverk Landsvirkjunar.
• Framsækni í alþjóðlegri fjármálakreppu Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar • Ráðdeild og sóknarfæri í orkuvinnslu Einar Mathiesen, framkvæmdastjóri orkusviðs • Traust vinnst með sátt við samfélagið Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri • Spurningar og umræður Fundarstjóri er Magnús Þór Gylfason, yfirmaður samskiptasviðs.
Allir velkomnir Skráning á www.landsvirkjun.is
að ræða dvöl á staðnum en ekki för til hans. Miðað við hina almennu notkun þess að „fara erlendis“ er leikurinn sennilega tapaður – og þá verður bara að hafa það. Þórarinn Eldjárn vék raunar að því að „fara erlendis“ í fyrrgreindum fyrirlestri sínum. Hann, eins og aðrir góðir menn, barðist gegn þessari notkun og lagði það á sig, í þágu málstaðarins, að yrkja minnisvísu til að fæla fólk frá þessum ljóta sið: Menn sem nota málið skakkt mikið straff skal á þá lagt Ef þeir fara erlendis þeir aftur komi hérlendis. Þetta var áður en Þórarinn las, sér til skelfingar, minningargrein um Tómas Sæmundsson eftir engan annan en Jónas Hallgrímsson í Fjölni 1843. Þar sagði listaskáldið góða um hinn látna: „En er herra Steingrímur var að fara erlendis vetrarlangt að taka biskupsvígslu í Danmörku kom hann Tómasi í Bessastaðaskóla.“ „En krosstré brotna eins og aðrir raftar – og allra bestu þagna stundum kjaftar,“ sagði í Bílavísum forðum. Hvað getum við sagt, dauðlegir menn, fyrst ódauðlegt skáldið og eilífur verndari íslenskrar tungu lét biskupinn „fara erlendis“. Útbreiðsla orðtaksins er þegar svo mikil, eins og Þórarinn sagði í uppgjöf, að hún verður líkast til ekki heft úr þessu, ekkert frekar en útbreiðsla lúpínu eða skógarkerfils. Þrátt fyrir þessa „málfarslúpínu“ verðum við að vona, á degi íslenskrar tungu og í minningu Jónasar Hallgrímssonar, að traust ríki áfram í sambandi þjóðar og tungu, eða öllu heldur ást, sú sama ást og birtist hjá Jónasi og Þórarinn minnti á í erindi sínu: Ástkæra ylhýra málið og allri rödd fegra! Blíð sem að barni kvað móðir á brjósti svanhvítu; móðurmálið mitt góða, hið mjúka og ríka, orð áttu enn eins og forðum mér yndið að veita.
Skoðiðar g teikning.is á byg bygg.is
NÝTT
LANGALÍNA 15-23 Sjálandi Garðabæ
Fjölskylduvænt hverfi í fallegu umhverfi
Sala er hafin á íbúðum í glæsilegu 3ja hæða fjölbýlishúsi við Löngulínu 15-23 í Sjálandi í Garðabæ. Íbúðirnar eru frá 67-157 fm. Íbúðirnar verða með vönduðum íslenskum innréttingum frá Brúnás og vönduðum AEG eldhústækjum. Íbúðirnar verða ýmist með góðum svölum eða stórri timburverönd. Stæði í bílageymslu fylgja flestum íbúðum.
Sjáland er við Arnarnesvog í Garðabæ, fjölskylduvænu og fallegu umhverfi við sjávarsíðuna. Ökuleiðir til og frá hverfinu eru greiðfarnar, stutt í Smáralind og miðbæ Garðabæjar. Vestast við voginn er náttúruleg fjara og í framhaldi af henni er sjóbaðsströnd sem snýr í sólarátt. Skóli og leikskóli eru í hverfinu. Strandlengjan verður öll opin almenningi og gangstígur tengir hana og hverfið við miðbæ Garðabæjar.
ENNEMM / SIA / NM48703
150 m gönguleið í leikskóla og 350 m í grunnskóla
REYNSLA
•
FAGMENNSKA
•
METNAÐUR
FJÁRFESTING FASTEIGNASALA
EHF
Sími 562 4250 www.fjarfesting.is Sími: 520 9586 – Fax: 520 9599
BORGARTÚNI 31
Byggingafélag Gylfa og Gunnars byggir á 28 ára reynslu á íslenskum byggingamarkaði.
12-2382 H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A
Bláa kortið borgar sig Með Bláa kortinu færð þú afslátt hjá fjölda fyrirtækja um allt land. Kortið færir þér aðgang að Hringtorgi, öflugri upplýsingaveitu sem heldur utan um öll fríðindi Bláa kortsins. Korthöfum bjóðast betri kjör m.a. í bíó, á veitingastöðum, af flugferðum, heilsurækt, bensíni og ýmsum viðburðum.
Sæktu um Bláa kortið á hringtorg.is.
Þú getur sótt appið með því að skanna QR kóðann.
50
hár
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Hárvörur
Nú er tíminn til að huga að hári og hársverði M argir finna fyrir þurrki, hárlosi og óþægindum í hársverði á þessum tíma árs. Því veldur bæði kuldi, þurrt loftslag og sveiflur í veðurfari. Þurrkur í hársverði getur valdið kláða, roða og jafnvel sárum. Því er nauðsynlegt að hugsa vel um hárið á þessum árstíma og jafnvel breyta aðeins til að koma til móts við þetta kalda og þurra veður.
Nokkur ráð fyrir hárið í kuldanum • Mikilvægt er að nota hárnæringu til að sporna við þurrki í hárendum. Næringin má sitja í endum í um 3-5 mínútur, skolið svo. • Nota skal hitavörn í hárið ef nota á blásara eða sléttujárn og jafnvel minnka notkun þeirra yfir köldustu mánuðina. • Hárið og hársvörðurinn er oft viðkvæmari á veturna og því gott að fara varlega í að bursta á sér hárið, gott er að nota stóra greiðu með grófu bili á milli tanna. • Ekki fara út með blautt hárið, það getur farið illa með það. • Í köldu veðri draga háræðarnar sig saman í hársverðinum og blóðflæðið minnkar og aðgangur að næringu er takmarkaður. Þess vegna getur hárið byrjað að þynnast. Því er gott að nota húfu til að vernda hár og hársvörð gegn veðri og sjampó eða serum sem örvar blóðrásina.
fitukirtla, matarofnæmis eða streitu. Þá eykst hún til muna í köldu og þurru lofti. Þess vegna er enn mikilvægara að hugsa vel um hárið og hársvörðinn á veturna.
Hárlausnir
BIO+ er finnsk hárvörulína fyrir hár og hársvörð sem er sérstaklega þróuð fyrir norðlenskar aðstæður með breytingar í veðurfari í huga og innblásin af óspilltri náttúru Norðurlandanna.
BIO+ Balance shampoo – Fyrir þurran hársvörð Rakagefandi og nærandi sjampó fyrir þá sem fá þurran hársvörð. Kemur jafnvægi á og róar hársvörðinn ásamt því að koma í veg fyrir flösumyndun.
BIO+ Special shampoo – Fyrir slæman þurrk
Sjampó sem hjálpar þeim sem glíma við meira en venjulegan þurrk. Sjampóið dregur úr kláða, roða og sárum í hársverði. Fjarlægir og kemur í veg fyrir flösu.
BIO+ Active shampoo og serum – Fyrir vandamála hársvörð
Sjampó sem notað er til að hjálpa við psoriasis, exem og þess háttar vandamálum. Kemur í veg fyrir flösumyndun og minnkar kláða í hársverði. Hægt að nota sem meðferð í ákveðinn tíma en hentar einnig til daglegra nota. Active serum er mjög áhrifaríkt fyrir erfið flösuvandamál. Það dregur úr flösu, minnkar kláða og minnkar fitu í hársverði. Serumið er auðvelt í notkun og þarf ekki að skola úr. Fyrir öfluga meðferð skal nota serum og sjampó saman.
BIO+ Stimulant shampoo og serum – Fyrir hárlos Sjampóið hægir á og hindrar ótímabært hárlos. Það viðheldur heilbrigði hársvarðar, styrkir hárið og örvar endurnýjun hárs. Hentar vel fyrir karlmenn sem eru komnir með kollvik og þynnra hár. Stimulant serum örvar blóðrásina í hársverðinum, hindrar ótímabært hárlos og örvar endurnýjun hárs. Serumið þarf
ekki að skola úr og má liggja í hárinu. Fyrir öfluga meðferð skal nota serum og sjampó saman.
BIO+ Energen shampoo og serum – Fyrir þunnt hár og hárlos
Hægir á og hindrar ótímabært hárlos þegar notað með BIO+ Energen serum. Viðheldur heilbrigði hársvarðar, styrkir hárið og örvar endurnýjun hárs. Inniheldur sex mismunandi vítamín sem eru mikilvæg fyrir hárið og hárvöxt. Hentar vel konum eftir barnsburð, þeim sem eru með þunnt hár eða fá mikið hárlos og er gott í kulda og þurrki. Energen serumið hægir á og hindrar ótímabært hárlos og örvar endurnýjun hárs. Það verndar og nærir hársvörðinn með því að örva blóðrásina í hársverðinum. Ekki þarf að skola serumið úr. Fyrir öfluga meðferð skal nota serum og sjampó saman.
BIO+ Balance balsam – Næring sem hentar með öllu sjampó
Nærir hárið og minnkar flóka í hári. Hentar öllum hártegundum, einnig því sem hefur verið efnameðhöndlaðar. Hægt að nota með öllum gerðum sjampóa í BIO+ línunni. BIO+ vörurnar henta öllum hártegundum og einnig hári sem hefur verið efnameðhöndlað, henta vel til daglegrar notkunar. Berið í rakt hárið og í hársvörðinn, skola þarf sjampóin og hárnæringuna úr en serum má fara í þurrt hár og vera í hárinu án þess að þurfi að skola það úr.
Vandamál í hársverði Þá eru aðrir sem glíma við önnur og meiri vandamál sem geta verið langvarandi og erfiðara að eiga við eins og t.d. flösu og aðra húðsjúkdóma. Sveppur í hársverði veldur yfirleitt flösu en hún getur einnig myndast vegna ofvirkra
Hárvörur
Hair Growth frá Lee Stafford Eitt stærsta vandamál margra er að hárið vex bara í vissa lengd. Lee Stafford hefur því þróað vörulínu sem tekur á þessu vandamáli. Hair Growth vörurnar eru fyrir hár sem vex bara upp að vissri lengd. Hár nær oft ekki að vaxa eins mikið og það ætti að gera því að með tímanum skemmist hárið og slitnar áður en að það nær að vaxa eins mikið og mögulegt er. Þetta getur verið martröð fyrir þann sem er að safna hári. Sefandi formúlan í vörunum minnkar ertingu og gefur hársverðinum raka – ef jörðin er ekki nærð, ná fallegu blómin ekki að vaxa. Línan samanstendur af 3 vörum sem er sjampó sem örvar hársvörðinn og jafnar rakann í hárinu og gefur því hárinu betri og meiri fyllingu. Næringu sem nærir hársvörðinn og er því fullkomin undirstaða fyrir heilbrigt hár að vaxa. Gefur raka frá rót til enda og hjálpar við að minnka brotskemmdir. Hair Growth Treatment sem inniheldur Pro-Growth™ complex fyrir styrk innan frá. Próteinbyggða samsetningu sem dreifir „áburði“ í hársekkinn. Með því skapast heilbrigður hársvörður sem hjálpar hárinu við að vaxa hraðar og ná sem mesti mögulegri lengd. Nauðsynleg meðferð fyrir hársvörðinn og minnkar hárlos! Bætir heilbrigði hársekkjanna og á móti eykst eiginleiki hársins að vaxa meira. Hair Growth Treatment notast á milli sjampós og hárnæringar.
Nýjung í Mytic Oil línunni Sjampó, næring og maski unnin úr hinum dýrmætu Arganolíu og bómullarfræjaolíu sem báðar eru þekktar fyrir að vera auðugar af vítamínum og afar nærandi. Hárið verður silkimjúkt og glansandi og hentar línan öllum hárgerðum. Sjampóið og næringin koma í einstaklega þægilegum umbúðum með pumpu.
hár 51
Helgin 16.-18. nóvember 2012
hárvörur
TEXTURES með frönskum grænum leir (French Green Clay) Framleiðendur Fudge hafa sett á markaðinn nýja línu TEXTURES, spennandi hármóturnarlínu sem er full af nýjungum. Vörurnar eru innblásnar af möttum jarðefnum og allar innihalda þær franskan grænan leir (French Green Clay). Þær eru sérstaklega hugsaðar með áferð og hreyfingu í huga.
Textures er hágæða vörulína sem samanstendur af sex mótunarvörum í nokkrum áferðarflokkum: Leir, vax, mjólk, púður og sprei. Hver vara býður upp á nýja möguleika til að skapa, móta og fullkomna sérhvern stíl. Franski græni leirinn í vörunum gefur hrátt, áreynslulaust útlit. Hágæða leirinn frá Frakklandi, dregur í sig meiri
olíu en í flestum vörum, sem gefur hárinu betra, náttúrlegra útlit. Grunnilmurinn í vörunum er nútímalegur og fyrir bæði kynin. Texture vörurnar fást á helstu Fudge hársnyrtistofum. Frekari upplýsingar á Facebook: Fudge í hárið, og www.fudge.com
Höfuðhandklæðin frá Sif eru saumuð úr gæðabómull Létt og þægileg í notkun og henta jafnt síðu sem stuttu hári og dömum á öllum aldri. Fáanleg í 10 litum Verð 2.990 kr
...svo ótrúlega þægileg eftir sturtuna eða baðið! Sif höfuðhandklæði S. 660 8860
MIKILL RAKI FYRIR FERSKA OG GEISLANDI HÚÐ Meiri útgeislun. Nýtt NIVEA rakagefandi dagkrem með Hydra IQ gengur hratt inn í húðina. Eykur rakaflæðið og veitir raka djúpt í húðinni. Inniheldur sólarvörn 15.
www.NIVEA.com
52
snyrtivörur
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Dove húðkrem með Shea Butter
YSL Forever Youth Liberator
Dove Shea Butter húðkrem hentar vel fyrir þurra húð. Shea butter er næringarríkur rakagjafi sem inniheldur fitusýrur sem eru nauðsynlegar til að viðhalda raka og teygjanleika húðarinnar. Dove Shea Butter inniheldur auk þess formúluna Deep Care Complex. Formúlan fær kremið til að virka dýpra í húðina en áður og gefur henni þann mikilvæga raka sem hún þarfnast. Öll húðkremin frá Dove innihalda nú formúluna Deep Care Complex.
Serum sem vinnur á hrukkum, eykur teygjanleika, gefur ljóma. 4x meiri áhersla á Glycanactif. Frelsar endurnýjunarferlið, virkjar yngingarferlið og styrkir húðina. Glycanactif hegðar sér eins og lykill til að frelsa unglega ásjónu húðar.
Nivea Muscle Relax
Rexona svitalyktareyðir fyrir karla
Sturtusápa fyrir karlmenn, fyrir húð og hár. Endurnærir og stuðlar að vöðvaslökun með einstökum micro perlum sem örva blóðrásina. Inniheldur Hydra IQ formúlu sem eykur og viðheldur raka í húðinni.
Svitalyktareyðirinn er fáanlegur bæði sem spray og roll on og hefur auk þess allt að 48 tíma virkni. Sökum hversu öfluga virkni hann hefur er svitalyktareyðirinn frábær fyrir fólk á ferðinni og þá sem eru í sportinu.
Svitalyktareyðirinn finnst í þremur ilmtegundum:
• Rexona Sport – fyrir þá sem eru í sportinu – ilmur sem varir lengi. • Rexona X-tra Cool – heldur manni ferskum allan daginn – með menthol sem hefur kælandi áhrif. • Rexona Cobalt – frískandi, ert vel varinn allan daginn.
Nivea Essentials hreinsifroður Hreinsifroður fyrir daglega umhirðu. Fjarlægja óhreinindi og farða án þess að þurrka húðina. Fáanlegar fyrir venjulega og þurra og viðkvæma húð.
Nivea BB krem
Nám í Hönnun, Sjónlistum, Stjórnun og Tízku.
Rakagefandi litað dagkrem sem jafnar húðlit, hylur misfellur, þekur vel, verndar húðina og gefur henni ljóma. Inniheldur Hydra IQ formúlu sem eykur og viðheldur raka í húðinni. Tveir fallegir litir, Light og medium-dark. Inniheldur steinefni og B vitamín SPF 10.
ENGLAND • ÍTALÍA • KANADA • SKOTLAND • SPÁNN Með samstarfi við alþjóðlega fagháskóla í fimm löndum getum við boðið mikið úrval námsleiða og nám sem er í raunhæfum tengslum við fyrirtæki sem starfa á sviði hinna skapandi greina. ÍTALÍA / SPÁNN
Istituto Europeo di Design. ENGLAND
University of the Arts London • Arts University College Bournemouth • Bournemouth University. SKOTLAND
The Glasgow School Of Art. NOVA SCOTIA
Acadia University. Dæmi um nám í boði: Fatahönnun • Grafísk hönnun • Margmiðlun • Markaðsfræði Kvikmyndagerð • Arkitektúr • Innanhússhönnun • Vöruhönnun • Blaðamennska • Viðburðastjórn • Viðskiptafræði.
Þetta er skvísubókin í ár Þetta er skvísubókin í ár. Hvaða skór henta vel á ströndinni? Af hverju heita loðnu stígvélin Ugg? Hvernig tengist lögreglumaður í London upphafi strigaskónna? Hvaða skór hafa í gegnum tíðina verið tengdir við hippa og grænmetisætur? Hver er konungur pinnahælanna? Hvernig á að velja hælinn? Af hverju ætti ekki að máta skó fyrr en í lok dags? Þetta og margt fleira í þessari bráðskemmtilegu bók eftir hina ókrýndu skódrottningu Íslands, Hönnu Guðnýju Ottósdóttur.
snyrtivörur 53
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Vítamíndekur er frábær gjöf fyrir elskuna þína
5 lita palettur Litir sem mjög gott er að blanda og haldast vel á. Góð litagæði, förðun sem endist.
Spa Algea andlitsbað er endurnærandi vítamínbomba fyrir húðina. Slakandi nudd á höfuð, andlit og herðar sem veitir vellíðan.
Nyx cosmetics Iceland
Gjafabréfin færðu hjá okkur: Snyrtistofan Salon Ritz s. 552-2460
Youngblood förðunarlínan
Leiðandi í framleiðslu á steinefnafarða
Y
oungblood förðunarlínan hefur verið fáanleg hér á Íslandi um nokkurt skeið en fyrirtækið er einn af frumkvöðlum í framleiðslu á steinefnafarða. Youngblood er ekki bara frábær lausn fyrir þær sem eru viðkvæmar fyrir kemískum efnum og förðunarvörum yfir höfuð, heldur hentar hann fyrir allar húðtegundir og allir geta notið góðs af fallegri áferð og hreinum innihaldsefnum farðans. Pauline Youngblood, stofnandi fyrirtækisins, starfaði um árabil sem klínískur snyrtifræðingur á fegrunar- og lýtalæknastofu í Beverly Hills í Bandaríkjunum. Þar var hún í daglegu sambandi við fólk sem þjáðist af hinum ýmsu húðsjúkdómum eins og acne, rósroða og annarri ertingu í húðinni. Hún sá þörf fyrir farða til að geta borið á húðina eftir leiser- og sýrumeðferðir sem hvorki ertir né lokar húðinni. Natural Mineral farðinn, sem er
í duftformi, inniheldur aðeins þrjú megin innihaldsefni og er án allra kemískra efna, ilm- og rotvarnarefna. Hann er olíulaus og án bindiefna og því ein hreinasta formúlan á markaðnum í dag. En fyrirtækið leggur áherslu á að hafa hrein og náttúruleg innihaldsefni í vörum sínum. „Farðinn er einstakur fyrir náttúrulegan eiginleika sinn til að geta andað í gegnum húðina. Hann hylur sérstaklega vel og gefur létta áferð sem lætur okkur gleyma að við séum með farða. Aðeins þarf lítið magn af farðanum til að hylja t.d. roða og misfellur í húðinni en einnig er hægt er að byggja upp mikla þekju, eins og t.d fyrir leikhús- eða sjónvarpsförðun.“ Margar spyrja okkur, „Youngblood er þetta ekki bara fyrir ungar stelpur?“ Þvert á móti eru förðunarvörur fyrir allan aldur og allar húðtegundir. Vörulínan býður auk steinaefnafarðans upp á breiða litalínu, fyrir andlit, augu
og varir. Farðinn fæst einnig í föstu og fljótandi formi ásamt lituðum dagkremum sem hylja létt en gefa einstaklega fallegan ljóma. Ragna Pétursdóttir og Jónína Lóla Kristjánsdóttir hjá Dómus Medica mæla með farðanum eftir leisermeðferðir. „Við erum alveg sammála um kosti Youngblood fyrir okkar viðskiptavinahóp. Aðalkostirnir eru hvað hann er vel þekjandi og jafnar húðlitinn. Umfram allt er hann ekki stíflandi og húðin nær að anda. Það er mikill kostur fyrir þær sem eru með húðvandamál að geta hulið bæði roða og mislit í húðinni strax eftir meðferð og á meðan meðferð stendur, án þess að erta húðina.“ Vörurnar fást í Hagkaup Kringlunni og Smáralind, snyrtistofunni Krismu, Spönginni og snyrtistofunni Arona á Akureyri. Frekari upplýsingar er hægt að finna á www.youngblood.is og á facebook youngblood.is
Viltu verða förðunarfræðingur ? - Kennt er mánudaga til fimmtudaga í 14 vikur. • Hægt er að velja um morgunhóp eða kvöldhóp. • Nemendur útskrifast með diploma sem förðunarfræðingar. • Nemendur fá förðunartösku með vörum frá NN Cosmetics og leikhúsförðunarpakka frá Kryolan. • Kennararnir hafa áralanga reynslu í faginu. • Kennd er tísku- ljósmynda- leikhús- og líkamsförðun og airbrush.
Næsta önn hefst 28.janúar. Snyrtiakademían • Hjallabrekku 1 • 200 Kópavogur • S.553-7900 snyrtiakademian.is • skoli@snyrtiakademian.is
BE my BB DEKRAÐU VIÐ ÞIG MEÐ NÝJA 5-Í-1 BB KREMINU Einstök samsetning af litar- og rakagefandi efnum frá NIVEA gera húðina geislandi fagra.
• • • • •
JAFNAR HYLUR GEFUR LJÓMA GEFUR RAKA VERNDAR HÚÐ ÞÍNA
NIVEA.com
54
snyrtivörur
Helgin 16.-18. nóvember 2012
konuilmur
Lady Gaga FAME Fyrsti ilmur Lady Gaga heitir FAME og það sem er óvenjulegt við hann er að vökvinn er svartur í flöskunni – en þegar þú sprautar honum á þig þá verður hann glær. Gaga vildi hafa þrennt á hreinu þegar ilmurinn var þróaður. Hann átti að vera á sama tíma léttur, munúðarfullur og dökkur. Ilmurinn er ríkur af blómum og í honum er meðal annars Tígur Orkídea og Jasmína, það er einnig léttur ávaxtakeimur af honum en Gaga var hörð á því að hann ætti að vera léttur og vildi að hann hæfði sem flestum. Fáanlegt í: EDP 30 ml, 50 ml og 100 ml, Black body lotion 200 ml, Black shower Gel 200 ml.
Herr ailmur
David Beckham - The Essence Nýjasti ilmurinn frá David Beckham, The Essence, er fullur af orku. Fersk blanda af sítrusávöxtum og viðartónum. Beckham vildi láta ilmvatnsglasið endurspegla ástríðu sína á mótorhjólum; en það er eins og mótorhjól hafi keyrt yfir glasið og skilið eftir sig hjólför og tappinn er úr stáli til að undirstrika karlmennsku. Um ilminn segir Beckham: „Every man has something that makes him happy and for me, it is the smell of The Essence that conveys a sense of adventure and those special moments spent with the loved ones.“
Gildir fyrir ALLA skó Ódýrasta parið frítt!
Fáanlegt í: EDT 30 ml og 50 ml, After Shave 50 ml, Deo Stick og Hair & Body Wash.
Tilboðið gildir 19-21 júní. konuilmur
Beyoncé Midnight Heat Nýjasti ilmurinn frá Beyonce er Midnight Heat. Munúðarfullur og seiðandi ilmur sem slær í gegn eftir miðnætti. Fáanlegt í EDP 30 ml og 50 ml, Shower Cream 200 ml og Body Lotion 200 ml.
YSL Top secrets Beauty sleep
Ný ómissandi bók fyrir allar konur • Veldu réttu litina fyrir þig
• Lærðu hvernig nota á allar snyrtivörur
• Ýmsar gagnlegar ráðleggingar um förðun • Láttu húðina njóta sín með réttri hreinsun og umhirðu
Bók fyrir konur á öllum aldri
bokafelagid.is
Þægilegt endurnýjandi og mótandi gel með virkum efnum sem sléttir áferð húðarinnar, gefur henni fyllingu og ljóma. Litarháttur húðarinnar verður einnig jafnari. 8 klukkustunda svefn í túpu. Notist á kvöldin fyrir svefnlitlar nætur.
Helena Rubenstein Lash Queen Celebration mascara Er með mjúkum bursta fyrir einstaka nákvæmni og klessir ekki. Einstök blanda af ekta gullögnum og perlumóður sem grípa ljósið og gera svarta litinn meira áberandi og töfrandi. Maskari fyrir öll tilefni.
Lancôme Visionnaire Blandast fullkomlega húðinni, og hefur lagfærandi eiginleika. Það eru 12 merki í húðinni sem breytast með aldrinum. Visionnaire vinnur á þeim öllum! Húðsnyrtivara sem er svo áhrifamikil að helmingur kvenna vill ekki gangast undir fegrunarmeðferðir eftir að hafa notað Visionnaire.
Í LYFJUM & HEILSU KRINGLUNNI 15. TIL 18. NÓVEMBER Snyrtifræðingur frá Biotherm ráðleggur og aðstoðar við val á vörum.
20% k y n n in g a r af öllum a fs lá tt u r BIOTHER M vörum á kynningu .
AQUASOURCE KREMASKJA Rakakrem fyrir þurra húð 50 ml, andlitsvatn 125 ml, hreinsigel 50 ml.
BIOMAINS HANDÁBURÐUR Handáburður 100 ml og Aquasource rakakrem 15 ml.
EAU OCÉANE ILMASKJA Ilmur 100 ml fyrir líkama og sál, sturtusápa 75 ml og body lotion 75 ml.
Verð án afsláttar: 6.380,-
Verð án afsláttar: 3.990,-
Verð án afsláttar: 7.680,-
BAUME CORPS ASKJA Body lotion 200 ml, Huile de Douche sturtuolía 75 ml og handáburður 20 ml.
LAIT CORPOREL ASKJA Lait Corporel body lotion 200 ml og sturtusápa 200 ml.
SKIN ERGETIC KREMASKJA Dagkrem 50 ml, sannkölluð vítamínbomba, næturkrem 15 ml og tveir maskar.
Verð án afsláttar: 4.765,-
Verð án afsláttar: 4.765,-
Verð án afsláttar: 7.790,-
Lyf & heilsa Kringlunni www.lyfogheilsa.is
BIOTHERM AQUAPOWER HERRAASKJA Herra rakakrem í 75 ml pumpuflösku, raksápa 50 ml og andlitshreinsir 40 ml.
BIOTHERM FORCE HERRAASKJA Dagkrem 50 ml, sannkölluð vítamínbomba, næturkrem 15 ml og tveir maskar.
Verð án afsláttar: 5.998,-
Verð án afsláttar: 6.900,-
56
tíska
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Litirnir í vetur eru... Kauptu einn brjóstahaldara og fáðu annan á hálfvirði Brjóstahaldari verð 7.300 kr. Buxur verð 3300 kr. Fáanlegt í 5 litum. *Tilboð gildir út nóvember.
Selena Suðurlandsbraut 50. Bláu húsin v/Faxafen. S:553 7355
Mad men kjóll til í nokkrum gerðum verð 15.900 kr. Mikið úrval af fallegum kjólum. Momo tískufataverslun Laugavegi 42.
Kjóll kr. 25,990,Stíll Laugavegi 58 S. 551 4884
...vínrautt, fjólublátt...
Kjóll á 9.990 kr. og 80den sokkabuxurnar á 2.990 kr. og fást í 11 litum.
Jakki á 15.900 kr. Tískuverslunin Ríta Bæjarlind 6, Kópavogi S. 554 7030
Móðir Kona Meyja Laugavegi 86 101 Rvk 571-0003 www.mkm.is
Leðurtaska frá Adax Verð: 17.900 kr. Tösku og hanskabúðin Skólavörðustíg 7 5515814 www.th.is
tíska 57
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Skyrta 6.990 kr. Shop Couture Síðumúla 34 S. 896 6169
Fallegar Olsen vörur
Mikið úrval af gæða sokkabuxum, leggings og sokkum á eðlilegu verði.
Pils 20.900 kr. Skyrta 22.900 kr. Vera Laugavegi 49 S. 552 2020
Tara Legwear Skipholti 9 www.tara.is
... og svart
Síður jakki 16.900 kr. Möst C Suðurlandsbraut 50 Bláu húsin Faxafeni S. 588 4499
Kjóll vínrauður verð 10.990 kr. Einnig til í svörtu Tvö líf Holtasmára 1 S. 517 8500
Créton kjóll á 28.900, Créton skór á 26.900 Anas tískuvöruverslun Fjarðargötu 13 - 15 S. 565 7100
58
tíska
Helgin 16.-18. nóvember 2012
SNyrtivörufatNaður fr á LyteSS
Fatnaður sem grennir N
ýtt á Íslandi. Nú er kominn á markað fatnaður sem hefur grennandi áhrif, frá fyrirtækinu Lytess, en fyrirtækið hefur fundið upp nýja lausn á snyrtivörum, snyrtivörufatnað. Fatnaðurinn inniheldur grenningarformúlu sem ofin er í fatnaðinn og verður formúlan virk við snertingu og núning við húð. Lytess er leiðandi á markaði og er með einkaleyfi á þessari tegund fatnaðar en mikil aukning hefur verið í sölu á vörum fyrirtækisins í Evrópu, eða um 180% aukning síðastliðin 5 ár. Í dag er Lytess að þróa fatnað sem tekur á hinum ýmsu líkamskvillum, eins og þurri húð, exemi, húðsliti, æðahnútum, fatnað til þess að lina verki í liðum, með sólarvörn og þá sérstaklega fyrir börn og fatnað til þess að lina bakverki. Möguleikarnir eru óendanlegir. Samkvæmt markaðsrannsóknum er megrun eitthvað sem flestar konur hugsa um að minnsta kosti einu sinni á ári eða oftar. Nýlegar kannanir sýna að því miður eru flestar konur óánægðar með einhvern part af líkama sínum og telja að ef að þær léttast þá myndi þeim líða betur. Mikið af konum eru stöðugt að leita leiða til þess að grennast, vilja losna við appelsínuhúð eða fá stinnari líkama. Byrjað er á prógrammi eða meðferð en því miður, oft vegna tímaleysis, er því slitið áður en meðferðinni er lokið og árangur minni en óskað var eftir. Lytess kemur í staðinn fyrir krem og aðrar grenningarlausnir sem lofa viðskiptavinum fækkun sentimetra. Krem þarf að bera á kvölds og morgna og þarf oftast fleiri en eina túbu til þess að árangur sjáist. Snyrtistofur þarf að heimsækja reglulega, og aðrar lausnir þarf að taka inn. Í Lytess fatnaðinum er snyrtivöruformúla sem ofin er í fatnaðinn og í stað þess að bera á sig kvölds og morgna þá þarf einungis að vera í fatnaðinum minnst 8 tíma á dag til þess að árangur verði sjáanlegur. Fatnaðurinn er sambland af snyrtivöru og vefnaði. Fyrst er fatnaðurinn hannaður og saumaður. Að því loknu er bætt við snyrtivöruformúlunni. Með þessu verður nægilegt magn af virkum efnum allan tímann á meðan meðferð stendur og lengur eða í um 6 mánuði. Kostirnir fram yfir aðrar grenningarvörur eru að meðferðin virkar allan daginn en þegar fatnaðurinn er í notkun er stöðug dreifing á formúlunni sem dreifist á þau svæði sem fatnaðurinn hylur. Fatnaðurinn stjórnar skammtastærðinni. Grenningarmeðferðin getur verið allan ársins hring, er samfelld snyrtimeðferð 8 klukkustundir á dag. Þú klæðir þig upp og grennist í leiðinni. Fatnaðurinn er saumlaus, án PAR ABENA og þolir þvott. Sem sagt áreynslulaust og ekkert álag.
RÚLLUKRAGABOLIR 5.990,Laugavegi 53
s: 553-1144
Fatnaðurinn inniheldur meðal annars:
• Kaffín, forskolín, Sishuan piparkjarna og bókhveiti en þessi efni auka brennslu, brenna fitu og losa um fitufrumur. • Ruscus, rauða þörunga, japanska pagoda og Ginkgo Biloba sem er þekkt fyrir að vera vatnslosandi. • Mangó smjör, Shea Butter og sætar möndlur sem eru nærandi og rakagefandi. SLIM EXPRESS er 10 daga meðferð og er sambland af fatnaði og örsmáum grenningarambúlum sem gefa sýnilegan árangur á útlínum líkamans á aðeins 10 dögum. Þó er mælt með því að fatnaðurinn verði notaður í allavega 1 mánuð fyrir bestan árangur. Eiginleikar Slim Express eru að fatnaðurinn er með öflug fitubrennandi áhrif, er vatnslosandi og hreinsar eiturefni úr vefjunum og fatnaðurinn er grennandi og fyrirbyggir uppsöfnun á fitufrumum. Fatnaðurinn grennir, minnkar útlínur, sléttir húðina, tryggir hámarks þægindi og sést ekki undir öðrum fatnaði. SCULPT & SLIM er grennandi og stinnandi aðhaldsfatnaður, sem er 18 daga meðferð en fatnaðurinn endurmótar vöxtinn, grennir og nærir húðina og gefur gott aðhald. Árangurinn sést eftir 18 daga en mælt er með því að hann verði notaður í að minnsta kosti 1 mánuð. Árangurinn verður sléttur magi, styður við án þess að þrengja, styður við bakið og er þægilegur. Sculpt & Slim fæst í 2 tegundum. Önnur er aðhaldsbuxur þar sem áherslan er lögð á mittið, bakið og magann en með hinni gerðinni er lögð áhersla á mitti, mjaðmir, minnkun á lærapokum, rass, maga, læri og bak. SCULPT & LIFT er 20 daga meðferð sem er haldari sem lagfærir, styrkir, mótar og nærir brjóstin. Sjáanlegur árangur er eftir 20 daga en haldarinn styður við brjóst og bak. Haldarinn inniheldur elemi sem herðir vefina og styrkir húðina, vefnaðurinn endurmótar brjóstin og styrkir bakið. Styður við og tryggir ákjósanleg þægindi
Betty Boop Hypnose Star
Við erum á
Nýr maskari sem gefur djúpa og glæsilega förðun. Nýr bursti sem gefur árangur sem tekið er eftir. Þessi 2ja þátta bursti setur maskarann vel í rótina og auðveldar klessulausa en þykka ásetningu, lengir augnhárin og veitir glæsilega sveigju, einnig möguleika á að bæta á eftir þörfum.
tíska 59
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Helena Rubinstein Prodigy Powercell Eye urgency
Nýtt í Mythic línuna
Fyrsti meðferðar hyljarinn sem hefur tvöfalda virkni. Hyljarinn vinnur bæði á yfirborðinu og einnig djúpt í húðlögunum. Hann hylur dökka bauga strax, og eftir aðeins 4 vikur sérðu árangur. Dökkir baugar minnka.
Lancôme La Rose baume corps
Hentar öllum hárgerðum Sjampó sem gefur hárinu ótrúlega mýkt og glans. Kremkennd næring sem gefur aukinn glans. Djúpnærandi maski sem byggir upp og veitir flottan glans.
Líkamslína sem byggist á þremur rósasamsetningum sem endurnýjar húðina daglega. Einstök upplifun, þökk sé virkum ilmi og rausnarlegri áferð. Gefur raka og verndar varnarkerfi húðarinnar, nærir húðina og róar.
Eingöngu selt á hársnyrtistofum
S KÓ M A R K A Ð U R Grensásvegi 8
TILBOÐ
St. 36-40 Verð 9.995.-
St. 28-35 Verð 5.295
Opið
mánud-föstud. 11-18 laugard. 11-16
TILBOÐ
St. 41-46 Verð 9.995.-
SKÓ
MARKAÐURINN
Grensásvegur 8 - Sími: 517 2040
tíska
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Sóley
60
Magdalena
BB krem Light.
Gel Eyeliner pure black.
Blýantur 104 icy cappuccino.
Augabrúnablýantur 302 golden brown.
Augnskugga palletta E3 Forever bronze.
Varalitur 378 Velvet Rose.
Telescopic False Lash black.
Ljósmyndari: Aldís Pálsdóttir • Stílisti: Díana Bjarnadóttir • Förðun: Elma Karen • Módel: Sóley Kristjánsdóttir & Magdalena Sara Leifsdóttir
BB krem medium.
Gel Eyeliner pure black.
Infallible 05 Purple Obsession.
Varalitur 381 silky toffe.
Maskari, million lashes.
Lumi hyljari.
Revitalift Total Repair 10 BB Fullkomið BB dagkrem sem vinnur gegn öldrun húðarinnar. Þetta er fyrsta heildarlausn gegn öldrun húðarinnar, allt í einu kremi. Þú færð, sléttari húð, mýkri húð, styrkari húð, bætir rakamissi, aukinn teygjanleika, meiri fyllingu, jafnari húðlit, geislandi húð og jafnar skarpari línur. Kremið gerir húðina silkimjúka, unglega og ljómandi. Kremið ver húðina gegn útfjólubláum geislum sólarinnar. Kremið hentar öllum húðgerðum og virkar vel sem farði fyrir þær sem vilja náttúrulegt útlit. Kremið kemur í tveimur litatónum.
BB Nude Magique Er ekkert í líkingu við farða, ekkert í líkingu við krem, það er framúrskarandi vara sem gerir 5 hluti í 1 túpu. Þetta er töfrandi BB krem sem gefur þér fullkomna náttúrulega húð. Algjör tæknibylting. Kremið er með örfínum litarögnum sem aðlagast þínum húðlit. Þú öðlast fallega húð með fullkominni þekju, eykur náttúrlegt yfirbragð, jafnar húðlitinn, gefur húðinni 24 tíma raka og veitir henni SPF 12 og andoxunarefni. Einnig fáanlegt BB púður frá L‘Oréal sem gefur húðinni flauelsmjúka áferð. Fullkomið púður sem hægt er að byggja lag ofan á lag án þess að verða þungt fyrir húðina. Púðrið gerir áferð húðarinnar enn fallegri, án glans, fullkomna þekju, heilbrigðara útlit og 8 tíma matta þekju.
Maybelline Dream Fresh BB
Maybelline BB kremið vinnur að því að bæta húðina um leið og að gefa henni fallegan náttúrulegan lit. Kremið gefur húðinni ljóma, jafnar húðlitinn, inniheldur SPF 30, gefur góðan raka, hylur ójöfnur, inniheldur enga olíu, mýkir húðina og lætur þér líða vel allan daginn. Kremið hentar öllum húðgerðum og er 70% vatn. Kremið kemur í þremur litum.
tíska 61
Helgin 16.-18. nóvember 2012
YSL Touche Éclat Einstakur gullpenni sem lýsir upp dökk svæði, dregur úr þreytumerkjum og gefur húðinni ljóma. Húðliturinn verður frísklegur og ljómandi allan daginn. Veitir húðinni raka og frískleika.
YSL Le Teint Touch Éclat farði Ný vídd af ljóma fyrir húðina. Lýsir upp og jafnar áferð. Inniheldur lýsandi formúlu í fljótandi formi, unna úr fljótandi gulli. Auk þess fljótandi olíu úr púðri sem framkallar filmu sem endurkastar ljósinu enn betur. Náttúrulegur litur húðarinnar aðlagar sig að eiginleikum farðans.
Mikið úrval af gjafavörum sem gleðja um jólin
Garnier Miracle Skin Garnier BB kremið hentar öllum húðtýpum og er frábært rakakrem, sem jafnar áferð húðarinnar, ver hana, fyllir upp í fínar línur og veitir ljóma. Kremið inniheldur SPF 15 og viðheldur rakastigi húðarinnar í allt að 24 tíma. Kremið kremur í tveimur litum . Garnier BB fæst einnig fyrir blandaða og feita húð. Þar færðu einnig fullkomið rakakrem sem mattar húðina, minnkar opnar húðholur og vinnur á óhreinindunum. Húðliturinn verður fallegur og húðin fær heilbrigðara útlit. Með UV vörn og SPF 20.
Viltu gleðja elskuna þína með fallegri jólagjöf? Lyf og heilsa eru með mikið úrval gjafavara fyrir dömur og herramenn.
PIPAR \ TBWA • SÍA • 123319
www.lyfogheilsa.is
Við hlustum! Kringlan · Austurver · JL-húsið · Domus Medica · Glæsibær · Eiðistorg · Hamraborg · Fjörður · Glerártorg Akureyri Hrísalundur Akureyri · Keflavík · Dalvík · Selfoss · Hveragerði · Þorlákshöfn · Hella · Hvolsvöllur · Vestmannaeyjar
62
heilsa
Helgin 16.-18. nóvember 2012 Dáleiðsla UnDirmeðvitUnDin stýrikerfi lík amans
SóríaSiS
Græðikremið hefur virkað mjög vel á sóríasis hjá mér en ég hef líka tekið inn tinktúruna rauðsmára og gulmöðru í 4 mánuði og er mjög góður í húðinni. Kristleifur Daðason
Andri Sigurðsson er dáleiðslutæknir. Hann segir að fólk geti grennst og tekið upp heilbrigðari lífsstíl með hjálp dáleiðslu.
Fæst í heilsubúðum og apótekum
www.annarosa.is
Dáleiðsla hjálpar fólki að grennast Andri Sigurðsson er dáleiðslutæknir. Hann kveðst geta aðstoðað fólk við að losna við slæma ávana, líkt og reykingar eða sækja glataðar minningar. Hann segist einnig geta hjálpað fólki að grennast, með því að minnka huglægt í þeim magann og koma fyrir hvata að hreyfingu.
É
Glæsileg gjöf* fyrir þig ef þú verslar vörur frá Estée Lauder fyrir 6.900
eða meira í LYFJABORG dagana 7. – 13. nóvember.
Þá hjálpa ég fólki að setja teygju utan um efri hluta magans og minnka hann.
g lít á undirmeðvitundina sem ákveðið stýrikerfi, svona „windows“ líkamans,“ segir Andri Sigurðsson dáleiðslutæknir. Hann segist geta hjálpað fólki að breyta um lífsstíl og grennast með því að dáleiða það. „Það sem ég geri er að vinna með undirmeðvitundina. Þar get ég hjálpað fólki að breyta því sem ekki er hægt að breyta venjulega. Svona eins og mataræðinu, sykurlöngun og skammtastærðum.“ Hann segir að hægt sé að hjálpa fólki að verða fyrr satt og einnig sé hægt að vekja löngun í hreyfingu. „Meðferðin er tvíþætt, það sem ég get gert er annarsvegar að slökkva löngunina í óhollustu en hinsvegar get ég líka framkallað svokallaða magaminnkunaraðgerð, huglægt. Þá hjálpa ég fólki að setja teygju utan um efri hluta magans og minnka hann svo að viðkomandi finni fyrr fyrir seddu. Ég get einnig komið fyrir hvata hjá fólki til að stunda hreyfingu sem það hefur gaman af. Ég get ekki fengið þig
til að gera eitthvað sem þér finnst leiðinlegt.“ Hann segir að oft liggi aðrar ástæður að baki ofáti. „Fólk er oft með kvíða eða eitthvað þvíumlíkt sem það reynir að lækna með mat og sætindum. Ég get þá hjálpað fólki að komast yfir þann vanda og leyst það í staðinn.“
En hvað er dáleiðsla?
„Í undirmeðvitundinni dreymir mann og þar býr til dæmis sjálfstraustið, hæfileikar, minningar og vani. Þegar ég kem fólki í dáleiðsluástand þá vinnum við í undirmeðvitundinni. Til þess notum við mikið ímyndunaraflið. Ég notast við svokallaða þáttameðferð þar sem, ég leiði þig í gegnum ákveðin skref. Þar sérð þú um að breyta því sem þarf að breyta, með leiðsögn minni. Það er miklu betra og skilvirkara heldur en ef ég breytti hlutunum fyrir þig.“ María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is
súkkulaðistrýtur með sykurpúðum og pekanhnetum Áttu von á gestum í kaffi? Er afmæli framundan? Á gottimatinn.is eru fjölmargar nýjar og ljúffengar köku og bollaköku uppskriftir. Komdu skemmtilega á óvart.
H VÍTA H ÚSIÐ / SÍA
baksturinn byrjar á gottimatinn.is
64
heilsa
Helgin 16.-18. nóvember 2012 Æfinga á Ætlun antoine fons
Antoine Fons skellti saman æfingaáætlun fyrir konur sem langar að byrja að hreyfa sig.
Mikilvægt að byrja rólega og borða rétt „Það er ótrúlega gáfulegt að fá sér einkaþjálfara,“ segir Antoine Fons einkaþjálfaranemi. Hann segir fólk oft gera mikil mistök þegar það byrjar í þjálfun. Hann ráðleggur fólki að byrja hægt. Fréttatíminn fékk hann til þess að setja saman æfingaáætlun fyrir konur sem að vilja komast í form á rólegan en áhrifaríkan máta.
É Mikilvægt að leyfa taugakerfinu að venjast.
g hugsaði þetta fyrir konur sem eru að byrja að koma sér í form. Skipt er um plan á milli daga og prógrammið miðast við að æft sé 3 sinnum í viku,“ segir Antoine Fons, nemi í einkaþjálfun. Hann setti saman æfingaáætlun fyrir konur sem langar til þess að komast í form á rólegan og einfaldan máta. Hann segir stærstu mistök fólks vera að byrja of geyst. „Ég mæli náttúrulega með því að fólk fái sér einkaþjálfara, sem sníður fyrir það prógramm sem hentar. En ef það ætlar að byrja sjálft mæli ég með rólegum æfingum því mestu mistök fólks eru að fara sér of geyst því það vill sjá mikinn árangur strax. En þannig sprengir það sig fljótt. Það er því mjög gott að hita upp á bretti í 4-7 mínútur eða nota bandvefsrúllurnar til að losa um bandvef og opna fyrir hreyfigetu í vöðvanum. Til þess að þjálfa jafnvægi er hægt að gera sumar æfingar á bolta, eins og t.d. magaæfingar eða armkreppur með handlóð.“ Antoine segir að mataræðið skipti einnig höfuðmáli. „Það er mikilvægast í þessu öllu. Holl kolvetni, lítill sykur og mikil neysla ávaxta og grænmetis.“
María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is
NATUFOOD - Bætiefni í fæðuformi
Blómafrjókorn (ofurfæða) Hveitikím Ein næringarríkasta fæðutegund sem fyrirfinnst. Einstaklega ríkt af próteini (27g í 100g), járni, E og B1 vítamíni. Gott í múslí, jógúrt, bakstur og þeytinginn.
Innihalda nánast öll vítamínin og steinefnin, einnig fitusýrur, amínósýrur, prótein (40%) og kolvetni.
Hveitikímolía – Hörfræolía – Omega 3-6-9
Orkugefandi og einnig góð til að varna sýkingum því þau innihalda ríkulegt magn propolis. Góð út á jógúrt, í músíl, þeytinginn og til inntöku (1-2 tsk.).
Góðar fyrir húð, hár, heila, hjarta- og æðakerfi. Til inntöku, í þeytinginn og grautinn.
Auðugar af lífsnauðsynlegum fitusýrum.
heilsa 65
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Plan A:
Fótapressa í vél: 2 sett. 10 endurtekningar. Hvíld í 60 sek. Bekkpressa með handlóðum: 2 sett. 10 endurtekningar. Hvíld í 60 sek. Róður í vél: 2 sett. 10 endurtekningar. Hvíld í 60 sek. Niðurtog með víðu gripi: 2 sett. 10 endurtekningar. Hvíld í 60 sek. Standandi kálfar í vél: 2 sett. 15 endurtekningar. Hvíld í 60 sek. Magi á gólfi: 2 sett. 15 endurtekningar. Hvíld í 60 sek.
Zink gegn kvefi
Enn er engin lækning til gegn hinu hvimleiða kvefi en nýjar rannsóknir benda til þess að zink geti dregið úr einkennum og stytt veikindatímabilið. Í rannsókninni var gefið zink á tveggja og hálfrar klukkustundar fresti og dró það úr einkennum kvefsins um einn dag. Fram kom að taka má zinkið í hvaða formi sem er, fljótandi eða töfluformi.
Plan B:
Fótaréttur (framan á læri í vél): 2 sett. 15 endurtekningar. Hvíld í 45 sek. Fótakreppur (aftanverð læri í vél): 2 sett. 15 endurtekningar. Hvíld í 45 sek. Brjóstkassi í vél: 2 sett. 15 endurtekningar. Hvíld í 45 sek. Upptog með teygju: 2 sett. 10 endurtekningar. Hvíld í 45 sek. Armkreppa með handlóðum: 2 sett. 15 endurtekningar. Hvíld í 45 sek. Armréttur í vél: 2 sett. 15 endurtekningar. Hvíld í 45 sek.
Frábært verð á Naturtint hárlitum Náttúrulegir hárlitir án skaðlegra aukaefna!
Plan C:
Fótapressa í vél : 2 sett. 10 endurtekningar. Hvíld 60 sek. Brjóstkassi með handlóðum. 2 sett. 10 endurtekningar. Hvíld í 60 sek. Kvíðæfingar á bolta: 2 sett. 15 endurtekningar. Hvíld í 60 sek. Axlarpressa í vél: 2 sett. 10 endurtekningar. Hvíld í 60 sek. Sitjandi róður í vél: 2 sett. 10 endurtekningar. Hvíld í 60 sek.
25%
hrEINt OG KLÁrt
AFSL A Át INN F ÖLLU tUr rÉt tIN M tIL J G ÓLA UM
Við sníðum innrétt innréttinguna að þínum óskum. þú getur fengið skúffur og útdregin véLtauborð undir véL arnar, einnig útdreginn óhreinatausskáp, kústaskáp o.m.fl .
Gagnsemi bólusetningar Bólusetning er ónæmisaðgerð sem ætlað er að koma í veg fyrir alvarlegan smitsjúkdóm. Ekki eru allir sammála um ágæti bólusetningar og til er fólk sem kýs að sleppa inntöku bóluefnis alveg. Slíkt getur haft í för með sér útbreiðslu sjúkdóma sem áður hefur verið útrýmt. Bóluefni vekja upp mótefnasvörun í líkamanum og dregur þannig úr líkum þess að fólk veikist af sjúkdómunum sem bólusett er gegn.
AUGNÞURRKUR
BESTA VERÐ!
Baðherbergi
Skóhillur
AF ÖLLUM GAr M þE t rAF ÆKJU ING Er t t É INNr KEyPt
www.gengurvel.is
Fæst í apótekum, heilsubúðum og stórmörkuðum
Vandaðar hillur
Pottaskápar
Þvottahúsinnréttingar
Nú í AÐDrAGANDA JÓLANNA hÖFUM VIÐ ÁKVEÐIÐ AÐ BJÓÐA OKKAr ALBEStA VErÐ, SANNKALLAÐ JÓLAVErÐ!
% 0 3 AFSLÁttUr BEELL BELLAVISTA LLAV AVIS AV ISTA IS TA A nnáttúrulegt áttú át túru tú rulle ru legtt efni fyrir augun, ríkt af lúteini og bláberjum
Fataskápar og sérsmíði
KOMDU MEÐ MÁLIN og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð
RAFTÆKI
Mán. - föst. kl. 9-18 · Laugardaga kl. 11-15
þú VELUr að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum, samsetta, eða samsetta og uppsetta.
FYRIR ELDHÚSIÐ
FAGMENNSKA í FyrIrrúMI Þú nýtur þekkingar og reynslu og fyrsta flokks þjónustu.
Háfar Ofnar
Viftur
VÖNDUÐ rAFtÆKI Á VÆGU VErÐI ÁByrGÐ - þJÓNUStA 5 ár á innréttingum, 2 ár á raftækjum. Fríform annast alla þjónustu. (Trésmíðaverkstæði, raftækjaviðgerðaverkstæði).
VIÐ KOMUM hEIM tIL þíN, tökum mál og ráðleggjum um val innréttingar.
Helluborð Kæliskápar Uppþvottavélar
friform.is
Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500
66
Invisible or Remarkable?
matur
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Matar æði JaMes Bond
Seth Godin Háskólabíó 29. nóvember kl. 09–12
James Bond á Atkins kúrnum #imark imark
Seth Godin er einn helsti markaðsgúrú heimsins í dag, metsöluhöfundur og sannkölluð rokkstjarna í markaðsfræðunum. Í fyrirlestrinum fjallar hann um mikilvægi skapandi hugsunar í starfsemi fyrirtækja og hvernig hún getur gerbreytt viðskiptahugmyndum og viðskiptaháttum með undraverðum árangri. Auk Seth tala á ráðstefnunni Magnús Scheving, stofnandi og hugmyndasmiður Latabæjar og George Bryant, stofnandi Brooklyn Brothers. Fundastjóri: Þóra Arnórsdóttir, fjölmiðlakona.
Það vill enginn markaðsmaður missa af þessu! Skráning og nánari upplýsingar á imark.is
Úrval af erlendum ostum!
Í fimmtíu ára sögu James Bond myndanna hefur það ekki farið fram hjá mörgum að þessi holdgervingur karlmennskunnar drekkur sinn vodka martini hristan, ekki hrærðan. En hvað er það sem að maður í jafn krefjandi starfi leggur sér jafnan til munns. Ljóst er að ævintýrin krefjast mikillar orku og í bókum Ians Fleming um hetjuna má finna lýsingar á fæðu Bonds. Slíkt hefur þó ekki skilað sér inn í kvikmyndirnar. En er Bond að borða rétt? Fréttatíminn leitaði til næringarfræðingsins Fríðu Rúnar Þórðardóttur.
M
ataræði meistarans er nokkuð í takt við hennar er eða með hverju hún er borðuð.“ Atkins fæðið sem hrellir okkur næringarFríða Rún segir að líta megi á það sem jákvæðan fræðingana nokkuð reglulega,“ segir Fríða þátt að Bond snæði fjölbreytta fæðu og upplifi fjölRún Þórðardóttir næringarfræðingur um mataræði breytta matarmenningu á ferðalögum sínum. „Hvað James Bond. Í bókum Ians Fleming kemur margt áfengið varðar þá er ekkert sem finna má jákvætt við fram um matarvenjur kappans. Þar ber hæst dálæti það eða neyslu þess almennt. Þó vilja sumir halda því hans á rauðu kjöti og hvernig hann á fram að hófleg neysla á rauðvíni sé af hinu ferðum sínum borðar helst kjöt, sjávargóða og tengist því að veita líkamanum fang, krabba, kavíar og humar. Einnig svokölluð andoxunarefni auk þess að vera eru kebab og karríréttir í miklu uppverndandi gegn hjartasjúkdómum.“ Fríða áhaldi svo og beikon og egg, sem eru Rún segir að ólíklegt megi telja að auðvelt hans staðlaði morgunverður. Bond sé að vera jafn sprækur og skarpur í drekkur áfengi með hverri máltíð, nema hugsun og Bond sýnir okkur í ævintýrum með morgunmatnum, sem hann skolar sínum. Hún segir kolvetni mikilvæg til að niður með svörtu kaffi. viðhalda jafnri orku yfir daginn og góðri Fríða Rún útskýrir að mataræði þeirra starfsemi heila og taugakerfis og fyrir sem kjósa Atkins lífsstílinn einkennist snerputengd átök og líkamlega áreynslu. af miklu magni af kjöti, eggjum og „Fyrir skarpa hugsun og einbeitingu eru feitum sósum með kartöflum. Grænmeti kolvetni það sem málið snýst um og þessi og annað af verulega skornum skammti. kolvetni sem um ræðir þurfa að berast úr „Atkins fæðið hefur á sér stimpli fyrir fæðu eða drykkjum. Því er ekki fyrir að að vera ekki það heilsusamlegasta þegar fara nema í mjög svo takmörkuðu magni hjarta- og æðaheilsa er annars vegar. hjá Bond.“ Hún segir neikvæðu þætti matÞað er vegna mettaðrar fitu og kólesteróls.“ Hún segir aræðisins vera yfirgnæfandi eins og skortur á grænað hins vegar þá vegi neysla Bond á sjávarfangi eittmeti, ávöxtum og kornvörum sem leiði af sér skort á hvað upp á móti óhollustunni, sé hún veruleg, og bætir trefjum og fjörefnum, einnig hina miklu áfengisneyslu við að næringarfræðingnum til mikillar Bonds sem engan veginn getur talist holl. gleði virðist Bond vera ötull við humarEr Bond þá kannski getulaus? inn og sjávarfangið. „Það er ánægjulegt að sjá mikið sjávarfang á matseðli James „Það er erfitt að taka svo sterklega til orða að Bond en fólk borðar sjaldan nóg af því Bond sé mögulega getulaus. Hann er jú að þrátt fyrir að ráðleggingar kveði á um að nærast upp að vissu marki þó svo að líklega slíkt skuli gert tvisvar til þrisvar í viku. sé hann ekki að taka inn næga orku þar sem í bókunum er svolítið mismunandi hann borðar mjög sjaldan, því vanti nokkuð hverskonar máltíðir eru ofan á hjá hetjupp á heildarmyndina og að mataræðið sé unni hverju sinni og skiptir þá ævinlega fullnægjandi.“ Fríða Rún bætir við að þar sem máli hvar í heiminum hann er staddur. Á James Bond sé ólíkindatól og varla mannlegFríða Rún Jónsdóttir Jamaíka boðar hann til að mynda mikið ur þegar kemur að starfi hans og afrekum, af mjólkurvörum, í Frakklandi bouillaba- næringarfræðingur sé hann líklega einnig með ofurmannlegan veltir fyrir sér mataræði kraft og ómanneskjulegt orkukerfi, „sem á isse (sjávarréttasúpa) og geitakássu í James Bond. Tyrklandi. Fríða bendir á að kebab sé einhvern hátt skilar af sér mun meiri vinnu Ljósmynd/Hari ekki það ákjósanlegasta, „en reyndar og afrekum en kerfi okkar hinna.“ inniheldur kebabinn smá grænmeti og Maria Lilja Þrastardóttir brauð, sem líklega er einn fárra kolvetnagjafa í fæðu Bond. Geitakássa frá Tyrklandi hljómar ekki illa en marialilja@frettatiminn.is erfitt er þó að gera sér í hugarlund hvert innihald
Venjulegur maður kæmi ekki vel undan mataræði Bond.
Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
ÓÐALSOSTUR TIGNARLEGUR Óðalsostur hefur verið á borðum landsmanna frá árinu 1972 þegar Mjólkursamlag KEA hóf framleiðslu hans á Akureyri. Fyrirmynd hans er Jarlsberg, frægasti ostur Norðmanna. Óðalsostur er mildur með örlítinn möndlukeim og skarpa, sæta, grösuga tóna. Frábær á morgunverðarborðið, hádegishlaðborð eða bara einn og sér. www.odalsostar.is
JÓLAHLAÐBORÐ
HÚSASMIÐJUNNAR SkÚtUvogI
forréttir
MATSEÐILL
1.490kr
Sveitapaté • Kaldir sjá varréttir • S karrí • Jóla íldarsalat m síld • Sílda eð rsalat með Rúgbrauð rauðrófum •Flatkökur • Snittubra uð Aðalréttir Ekta svína pörusteik • Bayonness Kjúklingalæ kinka ri • Brúnað * a r kartöflur Heit brún s • ósa • Epla Kartöflusa salat • Fers lat Grænar ba kt salat unir • Rauð kál e
ftirréttur
Marensterta • Kaffi
Barnamats eðill aðein Party pylsu s 600 kr r • Kjúklin
ganaggar • Kartöflus Jólahlaðbo trá rðið er opið alla virka d og allar he aga kl. 18-2 lgar kl. 12-1 0 4 og 18-20.
Aðeins
Virka daga:
kl.18-20 Helgar: kl.12-14 og 18-20 Skútuvogi
RóSAveISlA RóSAve SA ISlA SAve l UM HelgINA lA R RÓsi ki
k 7 sítbyúnti
kr. 9 9 7
hluti af Bygma
ALLt fRá gRunni AÐ gÓÐu HeimiLi síÐAn 1956
68
bjór
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Jólabjórarnir þrettán Hjá börnunum byrja jólin fyrir alvöru þegar Stekkjarstaur staulast í bæinn; sá fyrsti af þrettán bræðrum. Hjá bjórþyrstum foreldrum þeirra (líklega þó mest hjá bjórþyrstum pöbbum) byrja jólin hins vegar þegar jólabjórinn kemur í sölu sem er orðinn árviss viðburður 15. nóvember. Það er líka orðinn árviss viðburður í Fréttatímanum að sjálfskipaðir bjórnördar og félagar í Fágun, félagi áhugamanna um gerjun, setjist á háan hest og dæmir hvur þeirra 13 jólabjóra sem keppa í ár um það hver hljóti titilinn Besti jólabjórinn. Dómnefn
95%
Giljagaur Barleywine nr. 14 SIGU RV EG
D Dómnefn
D Dómnefn
D
A RI
10% 33 cl. 636 kr. Ummæli dómnefndar: Þetta er partí í einni flösku, Þótt hann sé 10% er lítið alkóhól í bragði og lykt. Þetta er bjórperraparadís enda kannski meiri bjór fyrir áhugamenn um bjór en hinn almenna neytanda og enginn drekkur marga svona í röð en hann kallar á ísbjarnarfeld við arineld. Ekta jólastemning með villibráðapaté-inu.
93%
90%
einstök Icelandic Doppelbock
Viking Jóla Bock
6,7% 33 cl. 429 kr Ummæli dómnefndar: Einstök jólastemning í þessum. Hann er fallegur með ferskri en þó lítilli lykt með keim af citrus eða greipi. Sætur og skemmtilegur og mjúkur í munni. Spennandi maltbragð og mikil fylling í flottu jafnvægi sem passar alveg við stílinn. Hann er það sem hann reynir að vera. Líklega besti bjórinn frá Einstök.
D Dómnefn
84%
mikkeller Hoppy Lovin' Christmas 7,8% 33 cl. 889 kr Ummæli dómnefndar: Þetta er bjór fyrir alvöru bjórnörda sérstaklega þá sem elska IPA bjóra og eru með humlablæti. Ekki sérlega jólalegur, eiginlega meira sumarlegur., vel gerður og sérstæður, góður fyrir unnendur sérstakra bjóra. Hann er ljós með væminni lykt sem minnir á frómas með ananas. Mjúkur í fínu jafnvægi og mikið engifer í bragði.
Dómnefn
Dómnefn
D
D
82%
82%
Steðji Jólabjór
Kaldi Jólabjór
5,3% 33 cl. 357 kr Ummæli dómnefndar: Mikil lakkríslykt og jafnvel smá fjósalykt. Mikill lakkrís í bragði sem er betra en lyktin gefur til kynna. Hann sker sig úr og það er öðruvísi að fá svona mikinn lakkrís sem hentar kannski best þeim sem vilja fá sér sætan mola eftir jólamatinn. Bjórinn vinnur á eftir því sem meira er drukkið en er samt svona eins og krakki með athyglisbrest og fer sínar eigin leiðir.
Rúnar Ingi Hannah 42 ára úrsmiður og starfsmaður Isavia. Hefur verið meðlimur í Fágun í tæp 2 ár og hefur bruggað jafnlengi. Skoskt öl er uppáhalds bjórstíll Rúnars.
6,2% 33 cl. 409 kr Ummæli dómnefndar: Mikil og drungaleg lykt með sætum keim. Fallegur á litinn og bragðið fyllir út í allan munninn. Það er hellingur af jólum í þessum. Léttari og þar af leiðandi þægilegri og mýkri en í fyrra sem hentar betur fyrir hinn almenna neytanda.
Dómnefn
D
77%
Gæðingur Jólabjór 5% 33 cl. 398 kr Ummæli dómnefndar: Appelsín og eilítið alkóhól í lyktinni sem og negull og jafnvel engifer. Brennt bragð eins og brenndur jólagrautur sem dregur hann niður en hann kemur þó á óvart og er meira en maður á von á og greinilega metnaðarfullur bjór.
D Dómnefn
74%
Ölvisholt Brugghús Jólabjór 5% 33 cl. 439 kr Ummæli dómnefndar: Mikið kryddaður í lyktinni eins og appelsína skreytt með negulnöglum. Bragðið bregst þó lyktinni sem skilar ekki kryddinu en er þó alls ekki slæmt. Hér eru þó engar öfgar á ferð og bjórinn er léttur með ristuðu eftirbragði. Þetta er bjór fyrir þá sem vilja prófa að vera með í jólastemningunni en kjósa léttan bjór.
5,4% 33 cl. 388 kr Ummæli dómnefndar: Appelsín í lykt sem þarf aðeins að rembast við að finna. Bragðið er ljúft með smá appelsínukenndri beiskju og eins og við var að búast af Kalda eru engin Teitur Jónasson og Kristinn Grétarsson læti eða byltingar í gangi. Þessi keppir í fjöldasölu og matur@frettatiminn.is er kannski ekki beint fyrir bjórnördana en er jólalegur og það er stemning að drekka Viðar Hrafn Steinhann. Hentar vel í jólaboðin grímsson 39 ára og á eftir að hitta í mark. Hrafnkell kennari úr Hafnarfirði. Freyr Magnússon Hefur bruggað í rúm 2 ár 30 ára eigandi bruggog verið meðlimur í Fágun Bjarki verslunarinnar brew.is. jafnlengi. Viðar heldur Þór HauksMeðlimur í Fágun í rúm 2 ár en mest upp á bitterson 23 ára nemi. hefur bruggað sjálfur í 3 ár. bjóra. Hefur bruggað í 3 ár Vel súrir belgískir La mbic en verið í Fágun í 2 ár. bjórar eru í uppáhaldi Uppáhaldsbjórstíll þessa dagana. Bjarka er Imperial IPA.
BE S T UR F YRIR FJÖLD A NN
Dómnefn
D
77%
föroya Bjór Jólabryggj 5,8% 33 cl. 368 kr Ummæli dómnefndar: Hann er voðalega ljós og það er ger í lyktinni. Hann er kannski fullmikið eins og venjulegur lager og það vantar smá jól í hann. Hann hefur þó smá sætu og er auðdrekkanlegur og bragðgóður. Bjór fyrir þá sem vilja vera með jólabjór í hendi en ekki í munni.
D Dómnefn
70%
egils malt Jólabjór 5,6% 33 cl. 349 kr Ummæli dómnefndar: Sæta og maís í lyktinni og eðlilega smá malt extrakt líka. Það er minna bragð af honum en venjulegu Malti sem er jákvætt fyrir bjórinn. Hann er mjúkur og rennur vel. Hann vinnur á en vantar eitthvað afgerandi, sætur enn ekki um of. Það er vel hægt að sötra þennan.
Dómnefn
D
63%
Tuborg Christmas Brew 5,6% 33 cl. 379 kr Ummæli dómnefndar: Bragðið er skemmtilegra en lyktin og með pínu kaffikeim og beiskju auk karamellu. Eftirbragðið er gott og bragðmikið. Það er þó örlítið málmbragð af gerinu í honum sem dregur hann niður en þetta er samt sami gamli góði Tuborg jólabjórinn, afi jólabjóranna, og það er svo sannarlega stemning af hafa hann í ríkinu.
Dómnefn
D
50% Jólagull 5,2% 33 cl. 339 kr Ummæli dómnefndar: Lyktin er döpur og bjórinn er vatnskenndur. Það jákvæða við þennan bjór er að hann lítur ágætlega út, liturinn er fallegur en það er ekki hægt að bæta miklu við það. Það er ekki mjög freistandi að fá sé annan sopa en þegar allt kemur til alls sleppur þetta fyrir horn en það er ekki hægt að segja að jólin séu komin.
Dómnefn
D
60% Víking Jólabjór 5% 33 cl. 309 kr Ummæli dómnefndar: Smá karamella og jafnvel korn í mildri lyktinni. Hann ryðst ekkert inn á sviðið en er þó fallegur á litinn, rafgullinn eins og þeir segja í ríkinu. Ekkert sem tengir sérstaklega við jólin, í mesta lagi litlu jólin. Bjór fyrir fjöldann.
Frábært úrval a f r ú m u m , t u n g u S ó f u m o g h v í l D a r S tó l u m í Ö l l u m S tæ r ð u m
Yuni, stærð 283 x 200 cm. alklæddur leðri og einnig í taui
Gæða svefnsófar í úrvali
Walton, stærð 214 x 150 cm alklæddir leðri og einnig í taui
gary með rafstýringu og án, lengd 200 cm alklæddur leðri og einnig í taui
Gary hvíldarstóll með eða án rafstýringar breidd 85cm
Lyftistóll lyftir upp breidd 80 cm
Massa, með og án rafstýringar, lengd 210 cm alklæddur leðri og einnig í taui.
Diva, stærð 202 x 150 cm alklæddur leðri og einnig í taui
FRáBæR JÓLATILBoð Í gAngI Bjóðum einnig upp á DÖnSK gæðarúm frá pa S S i o n o g a m e r í S K u Dý n u n u m f r á S e r ta
Kíktu í heimsókn og uppfylltu drauma þína um betri hvíld.
LÚR - BETRI HVÍLD • Hlíðasmára 1 • 201 Kópavogi • sími 554 6969 • Fax 554 3100 • www.lur.is • lur@lur.is
ER BÍLLINN ÖRUG
Vaxtalausar
12 mán afborganir
VIÐ HÖFUM VETRARDEKKIN FYRIR ÞIG 3,5% lántökugj.
1
Frábær æn fisv umhverrsdekk heilsá
.
Continental Margfaldur sigurvegari gæðakannana
Smurþjónusta
Smáviðgerðir
Hankook svansvottuð hágæða nagladekk
Rúðuþurrkur
Rúðuvökvi
Rafgeymar
GLEGA TILBÚINN!
einföld ákvörðun
veldu Öryggi fyrir þiG oG þína
nankanG 15 ára reynsla við íslenskar aðstæður
MasterCraft fyrir þá seM vilja koMast alla leið
JEPPADEKK
www.solning.is
Kópavogur ☎ 544 5000 Njarðvík ☎ 421 1399 Selfoss ☎ 482 2722
72
bílar
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Mercedes Bens A-Class frumsýndur Nýr Mercedes-Benz A-Class verður frumsýndur í bílaumboðinu Öskju á morgun, laugardaginn 17. nóvember klukkan 12-16. Þessi nýja kynslóð bílsins er mikið breytt frá fyrri gerð hvað varðar hönnun og aksturseiginleika sem þykja afbragðsgóðir, að því er fram kemur í tilkynningu umboðsins. „Þessi netti lúxusbíll hefur vakið mikla athygli nú þegar fyrir fagurlega hönnun að innan jafnt sem utan. Nýtt grillið að framan er fallega hannað sem og straumlínulagaðar hliðar bílsins og sportlegur afturhluti hans. Mikið er lagt upp úr vönduðu efnisvali í innréttingunni sem þykir sportleg og vel hönnuð. Nýjar bensín- og dísilvélar verða í boði í nýjum A-Class sem eru afkastamiklar en einnig eyðslugrannar og umhverfismildar. Hægt verður að fá bílinn með nýrri sex gíra beinskiptingu eða 7G-DCT sjálfskiptingu.“
ReynsluakstuR lexus R x HybRid
Dísil drossía frá Porsche
d SNILLDARJÓLAGJÖF
15%
Jólafsláttur af þessum frábæru hleðslutækjum
ísil og Porsche, er það ekki betra því sá togar ekki svona rosafullreynt? Þetta var það lega í gegnum alla gírana og þótt fyrsta sem kom í hugann ég hefði hvorki hjólhýsi né hestaHaraldur Jónasson þegar ég settist upp í nýja dísil útkerru með mér þarna úti hef ég ekki minnstu áhyggjur af því að gáfu af Porsche Cayenne S. Fyrsta hari@frettatiminn.is dísiltilraun þeirra Porsche manna þessi bíll togi ekki hvað það sem var ekkert sérstaklega vel heppnuð. Bíll með van- hengt er á krókinn. illubragði. Hvorki fugl né fiskur. Hannaður með umBíllinn er að vanda rúmgóður og vel fer um fjóra hverfið i huga frekar en sportlegan akstur sem þýddi fullorðna í bílnum og skottið er rúmt og með því aftur að eiga Porsche var eitthvað svo óþarft. Í það stærsta í þessum flokki. Það er í raun ekkert slæmt minnsta mjög ólíkt stuðinu við að hengja gírkassann um þennan bíl að segja. Hann er öruggur, hljóðlátur, aftan í stóra kraftmikla bensínvél, ég tala nú ekki um mjúkur í akstri og sparneytinn. Í það minnsta þegar ef splæst var í eins og eina, tvær túrbínur með. Vænt- bensínfóturinn, nei, ég meina olíufóturinn, er léttingar mínar voru því dempaðar þegar ég settist upp í ur. Sé þessum sama fæti hins vegar þrýst fast niður þennan, þó óneitanlega glæsilega bíl í prufukeyrslu í breytist bíllinn í urrrandi olíuófreskju. Ég tala nú ekki Austurríki nú á dögunum. um þegar ýtt er á sporttakkann. Við það Allt innra rými er þó að vanda eins og stífnar fjöðrunin upp og skiptingin verður Plúsar hraðari. Munurinn er áþreifanlegur og er best verður á kosið. Klassískt en þó með + Kraftmikill smá skammti af hér er ég! Það skal þó tekalls ekkert sölutrix. Þarna er líka komin + Ríkulega búinn ið fram að bílarnir sem prófaðir voru engar ástæðan fyrir því að fá sér Porsche. Að Harlem útgáfur. hugsa um umhverfið er gott og göfugt en + Fjórhjóladrifinn Þegar bíllinn var settur í gang í fyrsta ef ákveðið er að kaupa Porsche er líka eins + Sparneytinn sinn fann ég þó að það er verið að setja gott að það sé hægt að keyra hann eins og Porsche. eitthvað rétt út í súrkálið þarna í StuttMínusar gart. Bíllinn hljómaði ekki vitund eins og Þegar ég hugsa svo um það er vanillu÷ Verð dísil. Varla vottur af traktorshljóði, bara ís líka langbesti ísinn. Ekki jafn bragðalvöru V8 brúúúmm! Ekki versnaði það sterkur og súkkulaði og ekki jafn væminn við að setja í gír. Bíllinn skaust áfram eins og vilj- og jarðaberja. Fullkomið jafnvægi. Eitthvað sem hægt ugur og heimfús foli. Togið hélt áfram og áfram og er að fá sér aftur og aftur og verður aldrei þreytt. Þetta hraðamælirinn hætti ekki að snúast fyrr en ökumað- virðist líka vera mottóið þeirra þarna hjá Porsche. Því urinn guggnaði og það langt, langt yfir leyfilegum þeim tókst að búa til frábæran díslilbíl. Bíl sem heldur hámarkshraða. Áhyggjurnar af kraftleysi fuku því út góðu jafnvægi milli umhverfis, tækni og aksturseiginí veður og vind. Í raun var ekkert öðruvísi að keyra leika. Tæknilegan en þó jafnframt einfaldan nútíma þennan bíl heldur en V8 bensín túrbóinn. Jafn vel sportjeppa sem unun er að keyra. Algeran vanillubíl!
HAGKVÆM BÍLAFJÁRMÖGNUN
MINNI LOFTMÓTSTAÐA
dregur úr eldsneytiskostnaði. Skíðabogar, farangursbox og skraut auka loftmótstöðuna.
Arion banki býður nú kaupleigu og bílalán til að fjármagna bílakaup. Viðskiptavinir í Vildarþjónustu njóta hagstæðra kjara og geta sparað sér töluverða fjármuni.
ÁRSAÐILD AÐ FÍB FYLGIR ÖLLUM SAMNINGUM Á arionbanki.is finnur þú reiknivél sem sýnir með einföldum hætti muninn á þeim valkostum sem í boði eru.
Hörðustu pakkarnir! Razer Abyssus mús
6.860
Íslensk framleiðsla
kr
Cobalt tölvuturn i195
Razer Goliathus músamotta
2.960
Intel Core i5-3570K 3.4GHz 4 kjarna, 16GB minni, SSD 128GB Samsung 830 og 2.0 TB harður diskur nVidia Club 3D GeForce GTX 660Ti 2048MB
kr
Razer Carcharias leikjaheyrnatól
17.860
kr
g ðile e l G Jól
Intel i5
195.100
Gleðileg Jól © 2001-2012 Tölvuvirkni ehf. Holtasmára 1, 201 Kópavogi. S: 555 6250
kr
74
heilabrot
Helgin 16.-18. nóvember 2012
?
Spurningakeppni fólksins 1 Hvað heitir ný bók Auðar Jónsdóttur? 2 Hvaða bókaútgáfa gaf út umdeildar bækur fyrir stelpur og stráka? 3 Hvað heitir umdeilda asíska persónan sem Pétur Jóhann leikur? 4 Um hvað fjallar ný handbók fjölmiðlamannsins Loga Bergmann? 5 Hvað heitir fyrrverandi kærasta Justin Bieber? 6 Hvaða rithöfundur situr í fyrsta og þriðja sæti sölulista bókaverslana með sömu bókina? 7 Hvaða íþróttakona var útnefnd frjálsíþróttamaður ársins 2012 á Íslandi? 8 Hvaða þjóðþekkta fyrirsæta og einn eigenda lífsstílsvefsins Hún.is trúlofaði sig fyrir skemmstu? 9 Hvað heitir nýjasta glæpasaga Yrsu Sigurðardóttur? 10 Í hvaða fótboltalið er Tryggvi Guðmundsson kominn? 11 Hver leikstýrir kvikmyndinni Argo sem gerist í Íran 1979? 12 Hvað kallar Sighvatur Björgvinsson, fyrrverandi ráðherra, þá kynslóð Íslendinga sem honum er mjög uppsigað við um þessar mundir? 13 Af hverju kallaði Gunnar Helgason ungan dansara í þættinum dans dans dans, skinku? 14 Hvað heitir ný risaverslun með íslenska hönnun á Laugaveginum? 15 Hvaða menntaskóli hélt umdeilt kvennakvöld á dögunum?
Björgvin Barðdal seglasaumari
2 Pass. 3 Tong Monitor. 4 Hrekki.
5 Sélena Gomez.
7 Ásdís spjótkastari. 6 Arnaldur Indriðason. 8 Gyða Jóna. 9 Kuldi.
10 Fylki.
11 Ben Affleck.
12 Sjálfhverfu kynslóðina.
13 Af því hún var skinkuleg. 14 Atmo.
15 Verkmenntaskólinn á Akureyri.
12 stig.
lauSn
Lausn á krossgátunni í síðustu viku. mynd: diamond Glacier adventures (cc By 2.0)
111
HREYFINGU PLATA
S K S Í F H A I S O T J Ú K S A
SJÁVARDÝR GJALDMIÐILL VERST
KVARNAST Í RÖÐ
ÁRSTÍÐ
SJÚKDÓMUR
BOR
A L J R Ó N Þ Y N J M A
KVARTANIR SKOTT
ÁTT
LOFTFAR
N A F A R ÁKEFÐ RASKA
Ó N Á B A Ð M A A B O F A N
SÖNGSTÍLL EGGJA
ÓSKAÐI
TEYGJUDÝR
FJÖLDINN ALLUR
ÖRÐU
ÖFUG RÖÐ
STEFNA
TÁLKNBLÖÐ
HEIÐUR
TVÖ ÞÚSUND
ÆM R M A T L A O F Ð L A V H E R G A G Ð U I R POTA
SKÁK
DJÆF
TOLLA
TEGUND ÞIL
FLÝTIR
HÖFUÐFAT
Sub-Samlokur Salöt m/kjöti Pizzur +2 l gos
2 Setberg. 3 Vong.
Sudoku fyrir lengr a komna
4 Reynsla hans sem Gettu betur spyrils. 5 Sélena Gomez.
6 Arnaldur Indriðason.
5
7 6 8 1 8 9 7
7 Pass. 8 Pass. 9 Með köldu morði.
5
10 Pass. 11 Ben Affleck.
12 Sjálfhverfu Kynslóðina.
AFHÝSI
EYÐA LITLU UPPHRÓPUN
MANNSNAFN
F Æ R S L U TERTA FÁLMA
P A T A ENDALAUST ÖGN
A G E R E I Ð T T A I R N A R N Ö Þ R
FÆDDUR
FLATORMUR SPILLA
DVERGLILJA PÍPA
TAMNING
ÞRJÓSKUR
Æ S V E P I Ð R T L E Í S A S S T S K A K A A R A F L J T L Ú R L L E I L Í G Ð A Ð K L U M E Y F I K R Ó K K R A G U N Á R B
TILVERA
SKRIÐDÝR
FARG
EFTIRSJÁ STÆLL
HÆÐ
VINNA
LAPPI HRÓP
VERKFÆRI MÁNUÐUR
FJÚKA
TREGLEIKA
BLUNDUR HÓPUR
LÆRA
DRAUP
NASAOP KEPPA
BRJÁLAÐUR DIMMA
OFFUR
OF
SMÁSTOÐ AÐGÆTA
RAKSPAÐI
KRAKKI
Þ P U R U N U N G D T D A M I J S Ö G Ú G A R L E S A F T N Ö S I K K K Á R I U S P P I L Ö Ð A R N ERFIÐ
DURGUR
PRÝÐA
AFAR
ILDI
GÓLA
9 4 4 1 9 5 4 9 7 6 7 2 9 5 3
14 Pass. 15 Verkmenntaskólinn á Akureyri.
7 stig.
ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni. RÆKTA
SKILABOÐ
HILLINGAR
SKAUT
ÞRÁÐ
HUGSUM UM
FUGL
PÚLA
HÁSPIL TÆFA KÚSTUN ÆSTUR FISKUR
ÁTTI HEIMA
AFHENDING KVK NAFN
SJÓÐA
HÆÐ
SVALL
EFNI
ÁTT
HENGINGARÓL
ÞESSI SKÓLI
VEGA
BEST
TVÖ ÞÚSUND
SJÁ EFTIR
PLANTA
GENGT SUÐRI
HOPP
TVEIR EINS
KVK NAFN
HALLI
BÓKSTAFUR
STANDA VIÐ
ÖSKRA
MÆLIEINING
ÆST
VEITT EFTIRFÖR EINATT
RÆNA
SPARSÖM
SKIP
SLÓRA
HJÚPUR
LAND
STARF
ÁTT
GRÁTA
ÞRÓTTUR
ÓSKUÐU
HERMAÐUR
VIÐARTEGUND DRYKKUR
PARTNERS Loksins komið aftur!
FISKUR
SKORDÝR
HEIMUR
ER
LÍTIÐ
DRJÚPA
FROSTSKEMMD
KÆRLEIKS
EINNIG
KK NAFN
SJÚKDÓMUR
VÖRUMERKI
RÖNDIN
SKJÓÐA
KYRTILL
TVEIR EINS
HVETJA
DREIFA DÝRAHLJÓÐ
LUFSUR
Í UPPNÁMI
PRÍLA
TIF
SKST.
LÖGREGLA
RÁKIR BÆRI AÐ
RÖLT
BÓKSTAFUR
FORMÓÐIR
FAÐMUR
ROF
VESALINGS
STOPPA
ANGRA
VERKFÆRI RÓT
KARTÖFLUAFBRIGÐI
ÓNEFNDUR
TVEIR EINS
NÝJA
AÐ MATA
ÓSKA
Langholtsvegur 126 · 104 Reykjavík · Sími 553 3450 · www.spilavinir.is Opið 11-18 virka daga og 11-15 laugardaga
8
5
13 Hún var ljósabrún.
112
Nýbýlavegi 32
Þú getur valið um:
1 Ósjálfrátt.
kroSSgátan
Snæbjörn tilnefnir vin sinn, Emil Hjörvar Petersen rithöfund.
Matur fyrir
rithöfundur
Svör: 1. Ósjálfrátt. 2. Setberg. 3. Tong Monitor. 4. Hrekki. 5. Sélena Gomez. 6. Arnaldur Indriðason. 7. Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari. 8. Bryndís Gyða Michelsen. 9. Kuldi. 10. Fylki. 11. Ben Affleck. 12. Sjálfhverfu kynslóðina. 13. Hún leikur svoleiðis í Pressu. 14. Atmo. 15. Verkmenntaskólinn á Akureyri.
Björgvin sigrar með 12 stigum gegn 7
5 6 2 4 1 6 3 8 9 3 2 1 9 6 3 5 3 2 5 4 7 6
Snæbjörn Brynjarsson
mynd: Queen Bee of Beverly Hills (CC By 2.0)
1 Ósjálfrátt.
Sudoku
SETT
PILI
TÝNA
Jólastemning í Hrím!
Góðar hugmyndir að gjöfum
Íslensk hönnun
H ö n n u n a r h ú s
Skoðið úrvalið og bloggið okkar
www.hrim.is Laugavegi 25 - S: 553-3003
76
skák
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Sk ák ak ademían
Kóngurinn er dauður! ingar byrjuðu líklega að tefla á fullu á 12. og 13. öld. Orðin ,,skák og mát“ (checkmate á ensku) eru komin úr persnesku: „Shah Mat“ þýðir bókstaflega: Kóngurinn er dauður. Talandi um kóngsa: Drottningin var ekki meðal upphaflegu taflmannanna, sem byggðir voru á stjórnskipan og her indverskra fursta á 5. öld. Við hlið kóngsins stóð nefnilega ráðgjafi, sem var heldur silalegur í hreyfingum, eiginlega hálfgerður klaufi. Það var ekki fyrr en skákin hafði skotið rótum í Evrópu að hin almáttuga drottning kom fram á sjónarsviðið, trúlega rétt fyrir aldamótin1500.
Fiske er ódauðlegur við heimskautsbaug
Drottningin fæddist í Evrópu
Vippum okkur úr tölfræðinni í sagnfræðina. Skákin fæddist í Indlandi og breiddist þaðan út til Persíu og Kína. Arabar færðu Evrópubúum skák á 10. öld og Íslend-
Drottningin varð öflugasti taflmaðurinn, og það er ekki síst rakið til þess að um þetta leyti höfðu Evrópumenn vanist valdamiklum drottningum, til dæmis Margréti Valdimarsdóttur (sem var fyrsti kvenkyns þjóðhöfðingi Íslands) og Ísabellu I. af Kastilíu. Skák hefur sem sagt verið tefld í um 1500 ár. Elsta skákin sem varðveist hefur er frá því um 900. Hún var tefld í Bagdad, sem nú er höfuðborg Íraks, og keppendur voru sagnfræðingur nokkur og lærisveinn hans. Á hverjum degi eru milljónir skáka tefldar um allan heim, ekki síst á netinu, en þar blómstrar þessi síunga og skemmtilega íþrótt. En það er víst alveg örugglega mjög langt þangað til búið verður að tefla allar mögulegar skákir!
Ísabella I. af Kastilíu. Drottning taflborðsins fæddist í Evrópu.
Sunnudaginn 11. nóvember var þjóðhátíðardagur Grímseyinga. Þann dag árið 1831 fæddist Willard Fiske, sem var einn mesti velgjörðarmaður sem Íslendingar hafa eignast. Hann var bandarískur fræðimaður, auðkýfingur og skákáhugamaður. Hann lét sér mjög annt um málstað Íslands á 19. öld og gaf ótal stórgjafir til Íslands. Grímsey var honum alltaf sérstaklega hjartfólgin, því hann hafði heyrt að skákin blómstraði á heimskautsbaug. Hann sendi taflsett og fleiri gjafir á öll heimili í Grímsey og minntist þeirra af mikilli rausn í erfðaskrá sinni.
Eiguleg jólagjöf 18 sígild ævintýri
Willard Fiske. Grímseyingar hafa minningu hans í hávegum.
skákþrautin Búlgarski bragðarefurinn Veselin Topalov hafði hvítt og átti leik gegn Þjóðverjanum Naiditsch á stórmóti í Dortmund 2005. Hvítur lék 1.Df6+ og svartur gafst upp. Taki hann drottninguna verður hann mát. Hvítur mátar í 3 leikjum!
Þ
egar sprenglærðir skákmeistarar sitja að tafli tefla þeir stundum byrjanir sem hafa verið rannsakaðar í þaula. Fyrir vikið finnst sumum að búið sé að gjörkanna alla leyndardóma skákarinnar, jafnvel að verið sé að tefla sömu skákina aftur og aftur. Ekkert er fjær sanni. Tökum dæmi: Fjöldi rafeinda í alheiminum er áætlaður 10 í 79. veldi – sem er ansi há tala. Fjöldi skáka sem hægt er að tefla er hins vegar 10 í 120. veldi! Aðeins meiri tölfræði: algengt er að skákir standa í 30 til 40 leiki, sumar eru styttri, aðrar lengri. Það er hægt að máta andstæðinginn í aðeins 2 leikjum (ef maður hefur svart) en það krefst þess að vísu að mótherjinn velji verstu byrjun sem hugsast getur. (Til dæmis: 1.f3 e5 2.g4 Dh4 mát!) Lengsta skák sem tefld hefur verið á skákmóti varð heilir 269 leikir. Skákina tefldu þeir félagar Nikolic og Arsovic í Belgrad árið 1989 og þessari maraþonskák lauk með jafntefli. Það er hins vegar hægt að tefla lengri skák, mun lengri reyndar. Sérfræðingar hafa reiknað út að lengsta skák sem hægt er að tefla myndi standa í heila 5949 leiki. Upplagt að prófa þetta í skammdeginu!
verðlaunaÞr autir
talnaþrautir
KenKen-talnaþrautirnar eru frábær heilaleikfimi. Fréttatíminn mun birta tvær gátur í hverju tölublaði næstu vikurnar. Lesendur geta sent inn svör við gátunum og í hverri viku verða dregnir út tveir heppnir þátttakendur sem fá KenKenbækurnar sendar heim að dyrum frá Bókaútgáfunni Hólum.
Reglurnar eru einfaldar: Ef þrautin er 3 x 3 reitir eru notaðar tölurnar 1 til 3, ef hún er 4 x 4 reitir eru notaðar tölurnar 1 til 4 o.s.frv. Sama tala má einungis koma fyrir einu sinni í hverjum dálki og hverri línu. Svæðin, sem eru afmörkuð með þykkum línum, kallast hólf. Stundum nær hólfið bara yfir einn reit og þá er augljóst hvaða tala á að koma þar. Oftast nær hólfið þó yfir fleiri en einn reit og þá fylgir þeim tala og eitthvert stærðfræðitákn, þ.e. +, –, x eða ÷. Ef talan er t.d. 5 + þá á summa talnanna í því hólfi að vera samtals 5. Ef talan er 2- þá á mismunur talnanna að vera 2. Í erfiðari þrautunum er svo einnig margföldun og deiling. svör við talnaþrautunum má senda í hefðbundnum pósti á ritstjórn Fréttatímans, sætúni 8, 105 reykjavík. Lesendur geta líka tekið mynd af lausnunum með símanum eða myndavél og sent á netfangið leikur@frettatiminn.is Nafn Heimili Sími
Netfang
Lausn á þrautum síðustu viku Vinningshafi síðustu viku er Oddur Þórarinsson, Berjarima 16, 112 Reykjavík, og fær hann sendar KenKen talnaþrautabækurnar frá Hólum.
Í leit að merkisstað Hjá Eik finnur þú hentugt húsnæði
Bolasmiðjan er í húsnæði hjá Eik fasteignafélagi sem sérhæfir sig í rekstrarleigu atvinnuhúsnæðis. Við bjóðum m.a. húsnæði sem hentar vel fyrir samskiptafyrirtæki. Einnig er í boði húsnæði fyrir verkstæði, lagerhald, skrifstofur, veitinga- og skemmtistaði og margt fleira. Ef þú ert að efla starfsemina, flytja, stækka, endurskipuleggja eða hefja rekstur er Eik með rétta kostinn fyrir þig.
Hafðu samband við sérfræðinga okkar í síma 590 2200 eða utleiga@eik.is.
78
sjónvarp
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Föstudagur 16. nóvember
Föstudagur RÚV
20:10 The X-Factor (16/27) Önnur þáttaröð af bandarísku útgáfunni af þessum sívinsæla þætti.
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
21.55 Ást í ökuskóla (Learners) Bev er kúguð4 húsmóðir sem hefur fallið átta sinnum á ökuprófi eftir tilsögn eiginmannsins.
Laugardagur
15.40 Ástareldur 16.30 Ástareldur 17.19 Snillingarnir (67:67) 17.42 Bombubyrgið (11:26) 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Samfestingurinn 2012 e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Á tali við Hemma Gunn (Edda Björgvinsdóttir) 20.30 Útsvar (Fjarðabyggð Skagafjörður) 21.40 Dans dans dans - Keppendur kynntir 21.55 Ást í ökuskóla (Learners) 23.20 Hjartaknúsarinn (The Nýgiftur maður 5 Heartbreak Kid) 6 sem telur sig hafa náð í hina fullkomnu konu hittir aðra dís í brúðkaupsferðinni sinni. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
SkjárEinn
19:45 The Bachelor - NÝTT (1:12) Rómantísk þáttaröð um piparsvein sem er í leit að hinni einu sönnu ást.
22:15 Unstoppable Spennumynd með Denzel Washington í aðalhlutverki.
Sunnudagur
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
20.15 Downton Abbey (1:8) (Downton Abbey) Breskur 4 myndaflokkur sem gerist upp úr fyrri heimsstyrjöld og segir frá Crawley-fjölskyldunni og þjónustufólki hennar.
06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 15:20 Parenthood (13:22) (e) 16:05 My Mom Is Obsessed (5:6) (e) 16:55 Rachael Ray 17:40 Dr. Phil 18:20 Survivor (2:15) (e) 19:05 An Idiot Abroad (9:9) (e) Karl er kominn heim úr heimsreisunni reynslunni ríkari. Í þessum lokaþætti lítur hann um öxl ásamt félögum sínum, Stephen Merchant og Ricky Gervais. 19:55 America's Funniest Home Videos (31:48) (e) 20:20 America's Funniest Home Videos (4:44) 20:45 Minute To Win It 21:30 The Voice (10:15) 23:55 Excused Nýstárlegir stefnumótaþáttur um ólíka einstaklinga sem allir eru í leit að ást. 00:20 House (9:23) (e) 01:10 CSI: New York (13:18) (e) 02:00 A Gifted Man (11:16) (e) 5 02:50 CSI (5:23)6 (e) 03:30 Pepsi MAX tónlist
22:00 Dexter (4:12) Dexter reynir að losa sig frá systur sinni sem virðist fylgja honum um hvert fótmál.
Laugardagur 17. nóvember RÚV
STÖÐ 2
08.00 Morgunstundin okkar / Lítil 07:00 Barnatími Stöðvar 2 prinsessa / Háværa ljónið Urri / Kioka / 08:05 Malcolm In the Middle (14/22) Úmísúmí / Spurt og sprellað / Babar / 08:30 Ellen (43/170) Grettir / Nína Pataló / Skrekkur íkorni 09:15 Bold and the Beautiful / Unnar og vinur / Geimverurnar 09:35 Doctors (24/175) 10.30 Hanna Montana 10:15 Sjálfstætt fólk (27/30) 10.55 Dans dans dans - Keppendur 10:55 Cougar Town (22/22) kynntir 11:25 Hank (7/10) 11:50 Masterchef USA (3/20)allt fyrir áskrifendur11.05 Á tali við Hemma Gunn e. 11.55 Útsvar e. 12:35 Nágrannar 12.55 Kiljan e. 13:00 Last Man Standing (3/24) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14.45 Íslandsmótið í handbolta (Valur 13:25 Flirting With Forty - ÍBV, konur og Valur - HK, karlar) 15:00 Game Tíví 16.45 Þrekmótaröðin 15:30 Tricky TV (23/23) 17.30 Ástin grípur unglinginn (58:61) 15:55 Sorry I've Got No Head 18.15 Táknmálsfréttir 16:25 Ævintýri Tinna 4 5 18.25 Úrval úr Kastljósi 16:50 Bold and the Beautiful 18.54 Lottó 17:10 Nágrannar 19.00 Fréttir 17:35 Ellen (44/170) 19.30 Veðurfréttir 18:23 Veður 19.40 Ævintýri Merlíns (2:13) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 20.30 Dans dans dans 18:47 Íþróttir 21.40 Hraðfréttir 18:54 Ísland í dag 21.50 Baráttan um brúðgumann (The 19:11 Veður Romantics) Vandræði skapast í 19:20 Simpson-fjölskyldan (13/22) brúðkaupi vegna þess að brúðurin 19:45 Týnda kynslóðin (11/24) og ein brúðarmeyjanna hafa lengi 20:10 The X-Factor (16/27) keppt um ástir brúðgumans. 21:40 Paul Geggjuð gamanmynd 23.30 Bandarískur bófaforingi úr smiðju þeirra sem gerðu Hot (American Gangster) e. Fuzz og Shaun of the Dead. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23:20 Angel and the Bad Man 00:50 Pretty Persuasion 02:35 Schindler's List 05:40 Fréttir og Ísland í dag
SkjárEinn
STÖÐ 2
Sunnudagur RÚV
08.00 Morgunstundin okkar / Froskur 07:00 Strumparnir / Brunabílarnir / og vinir hans / Herramenn / Franklín Algjör Sveppi / Skoppa og Skrítla enn og vinir hans / Stella og Steinn / út um hvippinn og hvappinn / Fjörugi Smælki / Kúlugúbbar / Kung fu panda teiknimyndatíminn / Lukku láki / - Goðsagnir frábærleikans / Litli Scooby-Doo! Leynifélagið prinsinn / Galdrakrakkar 10:50 Big Time Rush 10.40 Ævintýri Merlíns (2:13) e. 11:15 Glee (3/22) 11.25 Dans dans dans e. 12:00 Bold and the Beautiful 12.30 Silfur Egils 13:45 The X-Factor (16/27) allt fyrir áskrifendur 13.50 Djöflaeyjan (13:30) e. 15:15 Sjálfstætt fólk 14.30 Varasamir vegir – Alaska (1:3) e. 15:50 Neyðarlínan fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 15.35 Íslensku björgunarsveitirnar (1:4) e. 16:20 ET Weekend 16.25 Göngum saman - brjóstanna vegna 17:05 Íslenski listinn 17.00 Dýraspítalinn (10:10) 17:30 Game Tíví 17.30 Hrúturinn Hreinn (1:40) 18:00 Sjáðu 17.40 Teitur (4:52) 18:306 Fréttir Stöðvar 2 4 Táknmálsfréttir 5 17.50 18:47 Íþróttir 18.00 Stundin okkar 18:56 Heimsókn 18.25 Basl er búskapur (10:10) 19:13 Lottó 19.00 Fréttir 19:20 Veður 19.30 Veðurfréttir 20:15 Spaugstofan (9/22) 19.40 Landinn 20:45 Main Street Áhrifamikil og 20.15 Downton Abbey (1:8) stórgóð mynd um líf bæjarbúa 21.25 Íslensku björgunarsveitirnar (2:4) smábæjar í Suðurríkjum Banda22.15 Sunnudagsbíó - Töfrandi ríkjanna sem fer nánast á hliðina óvissuferð (Magical Mystery Tour) þegar þangað flytur kaupsýsluSöngvamynd sem Bítlarnir einu maður með stór plön. og sönnu gerðu árið 1967. 22:15 Unstoppable 23.10 Töfrandi óvissuferð: Heim23:55 Seven ildamyndin e. 02:00 The Jackal 00.10 Silfur Egils 04:05 The Contract 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 05:40 Fréttir
6
SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:55 Rachael Ray (e) 11:05 Meistaradeild Evrópu 09:35 Rachael Ray (e) 10:25 Dr. Phil (e) fréttaþáttur 11:35 Dr. Phil (e) 12:25 Kitchen Nightmares (5:17) (e) 07:00 Fuchse Berlin - Croatia Zagreb 11:35 Þýski handboltinn 12:55 America's Next Top Model (e) 13:15 Katie The Science of Seeing (e) 15:00 Ameríka - Æfing 1 13:00 Spænsku mörkin 13:45 The Bachelor (1:12) (e) 14:05 Parks & Recreation (3:22) (e) 16:30 Course Design & Set Up 13:30 Fuchse Berlin - Croatia Zagreb 15:15 Never Say Never Again (e) 14:30 Happy Endings (3:22) (e) 17:00 Spænsku mörkin 14:55 Ameríka - Æfing 3 17:30 House (9:23) (e) 14:55 My Mom Is Obsessed (5:6) (e) 17:30 Þýski handboltinn 16:00 Sterkasti maður Íslands allt fyrir áskrifendur 18:20 A Gifted Man (12:16) (e) 15:45 The Good Wife (1:22) (e) 19:00 Ameríka - Æfing 2 16:30 Evrópudeildarmörkin 19:10 30 Rock (13:22) (e) 20:30 Meistaradeild Evrópu allt - fyrir áskrifendur16:35 The Voice (10:15) (e) 17:20 The Swing fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:35 Survivor (3:15) 19:00 Minute To Win It (e) fréttaþáttur 17:50 Ameríka - Tímataka 20:20 Top Gear - LOKAÞÁTTUR (7:7) 19:45 The Bachelor NÝTT (1:12) 21:00 La Liga Report 19:10 Þýski handboltinn fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 21:15 Law & Order: Special Victims Unit 21:15 A Gifted Man (12:16) 21:30 Tvöfaldur skolli 20:50 Spænski boltinn 22:00 Dexter (4:12) 22:00 Ringer (12:22) 22:30 UFC 115 00:45 Árni í Cage Contender 15 23:00 Bedlam (4:6) 22:45 Boyz n' the Hood 02:00 Antonio DeMarco - Adrien Broner 23:50 4 Sönn íslensk sakamál 5 (4:8) (e) 6 00:40 Rocky III (e) 00:20 House of Lies (5:12) (e) 02:20 Secret Diary of a Call Girl (5:8) (e) 4 5 6 00:45 In Plain Sight (8:13) (e) 02:45 Excused (e) 15:55 Sunnudagsmessan 01:35 Katie The Science of Seeing (e) 03:10 Ringer (12:22) (e) 17:10 Arsenal - Fulham 09:25 Man.City - Tottenham 02:25 Bedlam (4:6) (e) 04:00 Pepsi MAX tónlist 18:50 Everton - Sunderland 11:05 Premier League Review Show 03:15 Pepsi MAX tónlist 20:30 Premier League World 2012/13 12:30 Arsenal Tottenham allt fyrir áskrifendur 21:00 Premier League Preview Show 14:45 Liverpool - Wigan allt fyrir áskrifendur 21:30 Football League Show 2012/13 17:15 Norwich - Man. Utd. fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:30 Just Wright 22:00 Southampton - Swansea 19:30 Man. City - Aston Villa fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:55 Mad Money 12:10 Kapteinn Skögultönn 10:55 Gray Matters 23:40 Premier League Preview Show 21:10 WBA - Chelsea allt fyrir áskrifendur 12:40 Ultimate Avengers 13:25 Field of Dreams 12:30 Sammy's Adventures 00:10 Chelsea - Liverpool 22:50 Newcastle - Swansea allt fyrir áskrifendur allt fyrir áskrifendur 13:55 Dear John 15:10 Just Wright 13:55 Love and Other Disasters 00:30 Reading - Everton 15:45 Mad Money 16:50 Kapteinn Skögultönnfréttir, fræðsla, sport og skemmtun 15:25 Gray Matters SkjárGolf 4 5 6 17:25 Ultimate Avengers fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:10 Field of Dreams 17:05 Sammy's Adventuresfréttir, fræðsla, sport og skemmtun 06:00 ESPN America SkjárGolf 4 518:40 Dear John 6 19:55 Rat Pack 18:35 Love and Other Disasters 08:10 Tiger gegn Rory 06:00 ESPN America 20:30 Surfer, Dude 22:00 College 20:05 Nanny Mcphee returns 11:40 US Open 2002 - Official Film 07:00 Opna breska meistaramótið 22:00 Wall Street: Money Never Sleep 23:40 Captivity 22:00 Righteous Kill 12:40 Golfing World 12:45 4 Inside the PGA Tour 5 (44:45) 00:156 The Chamber 01:05 Rat Pack 23:45 Enid 13:30 Ryder Cup 2012 (1:3) 13:10 Ryder Cup 2012 (2:3) 4 4 5 6 02:05 Surfer, Dude 03:10 College 01:10 Nanny Mcphee returns 00:00 ESPN America 00:00 ESPN America 03:35 Wall Street: Money Never Sleep 03:00 Righteous Kill
2.
3.
Frír
linsupakki
MJÓDDIN
Álfabakka 14 Sími 587 2123
FJÖRÐUR Fjarðargötu 13-15 Sími 555 4789
SELFOSS Austurvegi 4 Sími 482 3949
5.
6.
Daglinsur •
7.
Gríptu afsláttarkortið næst þegar þú kaupir daglinsur í Augastað
8.
rt Afsláttarko Gleraugnaverslunin þín
122984
1.
4.
•
afsláttur
SÍA
50%
•
Komdu í Augastað og fáðu faglega ráðgjöf hjá sjóntækjafræðingum okkar. Við bjóðum upp á sjónmælingar og ráðgjöf við val á réttu linsunum.
PI PAR\TBWA
Sjónmælingar og linsumátanir í Augastað
sjónvarp 79
Helgin 16.-18. nóvember 2012 Sjónvarp Man vS. Wild á Stöð 2
18. nóvember STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Algjör Sveppi / Svampur Sveins / Algjör Sveppi / Tasmanía / Tommi og Jenni 11:10 iCarly (20/25) 11:35 Victorious 12:00 Spaugstofan (9/22) 12:25 Nágrannar 14:10 The X-Factor (17/27) 15:40 Dallas (6/10) allt fyrir áskrifendur 16:25 Modern Family (23/24) 16:45 Anger Management (8/10) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:10 Týnda kynslóðin (11/24) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Um land allt 19:25 Frasier (9/24) 4 19:50 Sjálfstætt fólk 20:25 Pressa (6/6) 21:10 Homeland (7/12) 22:00 Boardwalk Empire (2/12) 22:55 60 mínútur 23:45 The Daily Show: Global Edition 00:10 Fairly Legal (11/13) 00:55 The Newsroom (6/10) 01:55 Nikita (20/22) 02:40 In the Name of the Father 04:50 Pressa (6/6) 05:35 Fréttir
Björninn mætir á Frón Ég horfi mikið á sjónvarpið og fæ þar af leiðandi oft aulahroll vegna þess efnis sem þar birtist. Af nógu hallærisefni er að taka. Raunveruleikaþættir og hæfileikakeppnir eiga ekki vel við mig. Yfirleitt leita ég þá að fjarstýringunni og skipti um stöð. Það var þó á mánudaginn síðasta sem ég fékk minn stærsta aulahroll en fékk ekki af mér að skipta. Þátturinn var Man vs. Wild og var sendur út á Stöð 2 á besta tíma. Í þáttunum kemur stjórnandinn, Bear Grylls, sér í hann krappan úti í hinni villtu náttúru og reynir að bjarga sér til byggða. Ástæðan fyrir því að ég nennti að horfa að þessu sinni var að hann var staddur hér á landi. Eftir stökk úr flugvél með fallhlíf á bakinu og lendingu á einum eða öðrum jökli og tók Bear á 5
6
5
6
rás í suðvestur. Í áttina að Reykjavík. Ekki næstu byggð, næsta fjallaskála eða niður fyrir snjólínu. Okkar maður vildi í höfuðstaðinn og það beint! Hann stökk ofan í ískalda á í öllum fötunum og stíflaði svo afrennsli hvers svona rétt til að fá yl í kroppinn. Borðaði þá vænan frampart af nýslátruðu, afvelta kind sem hann fann fyrir tilviljun. Menn voru líka að grafa sig í fönn (sem var reyndar vel gert), kveikja varðeld og sofa undir mosateppi. Þó ekki fyrr en búið var að veiða hálfþiðna rjúpu í matinn – með skóreim! Ég veit að flest sem sent er út af svokölluðum raunveruleikaþáttum er tómt plat og að þættir þar sem menn fara einir út í óbyggðirnar eru það líka. Það hefur sjálfsagt eitthvað verið til í því sem þessi fyrrum hermaður hafði að segja. En
fyrir þá sem þekkja til á Íslandi keyrðu klippitrixin og bullið sem gekk á í þessum þætti um þverbak. Ég væri reyndar til í að horfa á þáttinn aftur. En í þetta sinn umkringdur björgunarsveitafólki sem segði mér það í raun og veru hvernig koma má í veg fyrir að verða úti. Sem að er jú raunveruleg hætta fyrir þá sem hætta sér út fyrir höfuðborgina. Haraldur Jónasson
10:05 Antonio DeMarco - Adrien Broner 11:35 Evrópudeildarmörkin 12:25 Spænski boltinn 14:05 Tvöfaldur skolli 15:00 Þýski handboltinn 16:25 Hamburg - Flensburg 18:10 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur allt fyrir áskrifendur 18:40 Ameríka 21:30 Hamburg - Flensburgfréttir, fræðsla, sport og skemmtun 22:55 Ameríka
08:10 Arsenal - Tottenham 09:50 Norwich - Man. Utd. 11:30 Man. City - Aston Villa 13:10 Milwall - Leeds allt fyrir áskrifendur 15:15 Premier League World 2012/13 15:45 Fulham - Sunderland fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:00 Sunnudagsmessan 19:15 Liverpool - Wigan 20:55 Sunnudagsmessan 22:10 Fulham - Sunderland 23:50 Sunnudagsmessan 4 01:05 Newcastle - Swansea 02:45 Sunnudagsmessan
4
5
6
SkjárGolf
´Coca Cola® light´is a registered trademark of The Coca-Cola Company. ©2012 The Coca-Cola Company. EXPO • www.expo.is
06:00 ESPN America 07:15 Golfing World 08:05 Opna breska meistaramótið 15:05 Golfing World 15:55 Ryder Cup Official Film 2010 17:15 Inside the PGA Tour (44:45) 17:40 Ryder Cup 2012 (3:3) 00:00 ESPN America
Coca-Cola® light styður íslenska hönnun Shadow Creatures vann hönnunarverðlaun Coca-Cola ® light á og var valið til samstarfs um að hanna umbúðir utan um Coca-Cola ® light. Þar með fetar Shadow Creatures í fótspor fremstu hönnuða heims. www.shadow-creatures.com.
80 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS MIÐASALA: 412 7711
NÝTT Í BÍÓ PARADÍS! 11 NÝJAR VERÐLAUNAMYNDIR LUX VERÐLAUN EVRÓPUÞINGSINS ÁTAK GEGN KYNBUNDNU OFBELDI ÞAGNARÞRÍLEIKUR THEO ANGELOPOULOS
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Ljósaskipti söguLok
Blóðsugur berjast fyrir lífi barns DRAUMURINN UM VEGINN 5. hluti Að heiman heim
MIÐAVERÐ: 500 KR.
bíó
BIG TROUBLE IN LITTLE CHINA
Bókaflokkur Stephenie Meyer um unglingsástir stúlkunnar Bellu og vampírunnar Edwards hafa notið mikilla vinsælda og sama er að segja um kvikmyndirnar sem gerðar hafa verið eftir þeim undir merkjum Twilight, eða Ljósaskipta. Síðustu bókinni í flokknum, Breaking Dawn, var að hætti Harry Potter og Hollywood skipt niður í tvær myndir og nú er loks komið að því að leiðir skilji með þeim Bellu og Edward og áhorfendum með frumsýningu Twilight Breaking Dawn Part 2. Parið Kristen Stewart og Robert
Pattinson eru sem fyrr í fremstu víglínu í hlutverkum elskendanna en þau hafa ekki síður staðið í ströngu í einkalífinu en í þessum lokakafla þar sem framhjáhald Stewart hefur tekið af þeim báðum andlegan toll. Í þessum lokakafla er Bella orðin vampíra og hún og Edward búin að eignast stúlkuna Renesmee. Fæðing hennar leggst misvel í þá óvætti sem byggja heim parsins þannig að þau þurfa að smala saman öllum sínum vinum og bandamönnum fyrir lokabardagann fyrir lífi dóttur þeirra og þeirra sjálfra.
Sjá sýningartíma á BIOPARADIS.IS og MIDI.IS SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis!
KOMDU Í KLÚBBINN! bioparadis.is/klubburinn
Edward og Bella þurfa nú á öllum sínum vinum að halda þar sem lífi dóttur þeirra er ógnað.
Frumsýnd Fundið Fé
www.sigsig.is
SIGURÐUR SIGURÐARSON
6
.
sætið
Þótt JW sé inn við beinið ágætis náungi á hann erfitt með að halda sig á beinu brautinni og auðfengið fé heillar hann sem fyrr.
JW rótar sér í meiri vandræði Gegn átakastjórmálum
sameinum þjóðina
Sænska spennumyndin Snabba Cash gerði það gott árið 2010. Hún var gerð eftir samnefndri og vinsælli glæpasögu sænska lögfræðingsins og rithöfundarins Jens Lapidus frá 2006. Ungur, efnilegur en blankur hagfræðinemi, Johan Westlund, var í forgrunni sögunnar en til þess að geta lifað jafn hátt og ríkir félagar hans gerðist hann umsvifamikill í fíkiniefnaheimi Stokkhólms. Fyrirhugað var að gera Snabba Cash að þríleik og nú er önnur myndin í flokknum komin til landsins.
Leiðréttum óréttlætið!
L
Flestum er ofboðið eftir nær fjögurra ára vinstri stjórn. Ég legg áherslu á að leysa úr þessum málum: 1. Atvinnuleysi: 6.3%, 11.200 manns 2. Skuldastaða heimilanna: Óásættanleg eignarýrnum 3. Fátækt: Fjölmargir líða skort 4. Verðtrygging lána: Afnemum hana af neytendalánum 5. Atvinnulífið: Forsendan er að koma atvinnulífinu í gang
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins 24. nóvember 2012
Vegur leikarans Joel Kinnaman, sem leikur JW, hefur vaxið mjög frá því Snabba Cash var frumsýnd.
ögmaðurinn Jens Lapidus hefur í störfum sínum sem slíkur haft kynni af sænskum glæpamönnum og í þann reynslubanka sækir hann í sakamálasögur sínar. Í Snabba Cash, eða Fundið fé eins og hún kallast í íslenskri þýðingu, sökkti hann sér ofan í undirheima Stokkhólms með þremur ólíkum glæpamönnum sem allir standa í fíkniefnabasli. Johan Westlund, eða JW, er ungur námsmaður sem vill geta lifað hátt eins og félagar hans og gerist því umsvifamikil í fíkniefnasölu og sinnir helst þörfum yfirstéttarfólks. Jorge er dópsali sem sleppur úr fangelsi á ævintýralegan hátt og ætlar að forða sér úr landi en þarf fyrst að ná sér niðri á þeim sem komu honum í fangelsi og Mrado er serbneskur mafíuhandrukkari sem misþyrmir og drepur án þess að blikka auga en lætur sig dreyma um áhyggjulaust líf með dóttur sinni. Leiðir þessara manna liggja saman og hagsmunir þeirra flækjast sundur og saman þar til allt endar með ósköpum og ferill JW í undirheimunum fær skjótan endi þegar hann lendir í fangelsi. Þegar áhorfendur hitta JW fyrir aftur í Snabba Cash 2 hefur hann setið inni í þrjú
ár. Hann hefur hagað sér vel og sér fram á reynslulausn með því skilyrði að hann haldi sig réttu megin við lögin. Það reynist honum hins vegar þrautin þyngri þar sem hann er vinafár og skítblankur. Hann veit til þess að einn af glæpafélögum hans frá fyrri tíð situr á vænni fjárfúlgu og freistingin til þess að reyna að komast yfir það illa fengna fé og leggja þannig grunninn að nýju og betra lífi ber hann ofurliði. Snabba Cash naut talsverðra vinsælda á sínum tíma og er um þessar mundir að koma í bíó í Bandaríkjunum þar sem sjálfur Martin Scorsese stendur fyrir kynningu hennar. Vegur leikarans Joel Kinnaman, sem leikur JW, hefur vaxið mjög frá því Snabba Cash var frumsýnd. Hann hefur gert það gott í bandarísku útgáfu sjónvarpþáttanna Forbrydelsen, The Killing. Þá leikur hann RoboCop í nýrri endurgerð hinnar blóðugu myndar Pauls Veerhoeven frá árinu 1987.
Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
Helgin 16.-18. nóvember 2012
bíó 81
Bíódómur Argo
Látlaus stórmynd af gamla skólanum Árið 1979 fékk almenningur í Íran sig fullsaddan af gjálífi keisarans Reza Pahlavi sem lifði, sem leppur stjórnvalda í Bandaríkjunum, í vellystingum á meðan þjóðin svalt. Fólkið gerði byltingu og réðist til inngöngu í sendiráð Bandaríkjanna. Í Argo segir leikstjórinn, Ben Affleck, frá djarfri tilraun CIA til þess að koma sex starfsmönnum sendiráðsins úr landi en fólkið slapp úr sendiráðinu og fór huldu höfði á heimili sendiherra Kanada. Eftir mikið japl, jamm og fuður var ákveðið að senda einn mann til Írans undir því yfirskyni að hann væri að leita að tökustöðum fyrir geimmynd í anda Star Wars og hann tæki síðan sexmenningana með sér heim með flugi sem hluta af framleiðsluliðinu. Ben Affleck sýndi með myndunum Gone Baby Gone og The Town að hann er flinkur leikstjóri og með Argo festir hann sig í sessi sem einn vandvirkasti leikstjóri sinnar kynslóðar. Hann rekur söguna um björgunarleiðangurinn af mikilli natni og virðingu fyrir öllum smáatriðum þannig að áhorfandanum er kippt aftur til ársins 1979. Argo er spennumynd af gamla skólanum. Hér er ekkert um byssugelt, sprengingar og slíkan hasar en jafnt og þétt hleðst spennan upp og Affleck stígur hvergi feilspor í markvissri uppbyggingu myndarinnar sem rígheldur fram á síðustu mínútu. Frábær leikur þungavigtarmanna í bransanum geirneglir síðan þessa öndvegismynd. Affleck, sem er æði mistækur leikari, stendur sig með prýði í hlutverki útsendarans sem gerður er út af örkinni. Til þess að gera lygasöguna um kvikmyndaleiðangurinn trúverðuga þurfti CIA beinlínis að fjármagna kvikmynd sem aldrei yrði gerð og Affleck fær því til liðs við sig reyndan förðunarmeistara sem John Goodman leikur og sjóaðan framleiðanda sem Alan Arkin túlkar. Þessir tveir eru í fantaformi og eiga margar dásamlegustu senur myndarinnar. Unun að horfa á þessar kempur í slíku stuði. Bryan Cranston (Breaking Bad) klikkar svo ekki frekar en fyrri daginn og er fantagóður sem yfirmaður Afflecks.
69%
... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*
*konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012
Argo er ein af þessum sjaldséðu myndum þar sem allt smellur saman þannig að maður getur ekki annað en fyllst þakklæti fyrir að í Hollywood leggi menn sig enn fram við kvikmyndagerð af jafn miklum metnaði og raun ber vitni hér. Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
Frábær leikur þungavigtarmanna í bransanum geirneglir síðna þessa öndvegismynd.
82
bækur
Helgin 16.-18. nóvember 2012 ljóSmyndaSýning öldu lóu í ÞjóðminjaSafninu
GLÆSILEG JÓLALJÓS Skyndimyndir af fólki á Þórsgötunni Mikið úrval jólaljósa frá Svíþjóð Srærðir 90 cm 150 cm 200 cm
Hver fjölskylda er einstök sköpun. Fólkið á Þórsgötu, ljósmyndir af íbúum Það er ómögulegt að endurgera hana götunnar, er viðfangsefni Öldu Lóu með öðru fólki á öðrum tíma. Hún Leifsdóttur á sýningu sem opnuð var á er hverfull gjörningur og viðkvæmir Þjóðminjasafninu síðastliðinn laugarstrengir, en þegar fólk gefur hvort dag, 10. nóvember. Á sýningunni, öðru verður grunnur þess traust og Fólkið á Þórsgötu – skyndimyndir frá veröldin örugg, sterkari en allt sem árunum 2004-2012 eru myndir af íbúmætir okkur á lífsleiðinni. unum, ýmist á heimilum sínum eða við Samfélag á milli okkar er sjálfstæð aðrar aðstæður. Komin er út bók um veröld, heimur sem við mótum úr sama efni Skyndimyndir Öldu Lóu Leifsþeim hliðum sem við snúum hvert að Í sýningartexta segir: „Hver mannöðru. Þegar við förum hverfur hann eskja er veröld, einstök og helg. Þegar dóttur sýna íbúa Þórsgötu í Reykjavík, ýmist heima eða við ekki, það sem við lögðum til situr eftir hún hverfur endar heimurinn, veröld aðrar aðstæður. og hjálpar öðru fólki til að tengjast. sem var og kemur aldrei aftur. Mestu Við skiljum ekki eftir mestu verðmætin, heldur farverðmæti lífsins, allt það sem aðeins rúmast í hjarta vegi fyrir aðra til að hleypa þeim fram.“ einnar manneskju glatast að eilífu.
Huldar Breiðfjörð Skrifað upp úr r auðvínSflöSku
Opið laugardag til kl. 16 H ELGARBLAÐ
Skoðið úrvalið á www.grillbudin.is Smiðjuvegi 2, Kóp - S. 554 0400
Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á þjónustustöðvum N1 um land allt
Huldar er einnig með bíómynd í farvatninu. Hún heitir Kalt vor og verður væntanlega tekin upp á Vestfjörðum næsta vor í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar sem síðast gerði Á annan veg.
Barátta
Stundum ágætt að taka lífið í litlum sopum
Sophie og Josh eru komin heim til San Francisco – ásamt gullgerðarmanninum Nicolas Flamel. En heimurinn er á heljarþröm. Hörkuspennandi saga í bókaflokki sem nýtur vinsælda um allan heim.
Rithöfundurinn Huldar Breiðfjörð hefur haft nokkuð hægt um sig á bókamarkaðnum frá því hann sendi frá sér bókina Færeyskur dansur fyrir þremur árum. Bókin Litlir sopar eftir hann kom út nýlega en höfundurinn segir sjálfur að hún sé illskilgreinanleg og best sé að hver og einn lesandi geri upp við sig um hvers konar bók er að ræða.
góðs og ills
B Þannig í aðra röndina er þetta einhvers konar uppgjör.
w w w .for lagid.is – alv ör u bóka b ú ð á neti nu
ókin Litlir sopar, eftir Huldar Breiðfjörð, geymir 27 athugasemdir, nokkur ljóð og litla sopa úr alveg óteljandi flöskum en þetta kver er býsna frábrugðið því sem Huldar hefur áður sent frá sér á bók. „Ég veit ekki alveg hvers konar bók þetta er og kannski er bara best að hver og einn geri það upp við sig,“ segir Huldar sem á tímabili hélt sig vera með ljóðabók í vinnslu. „En svo áttaði ég mig á því að þetta væri kannski bók með ljóðum í en ekki alveg beinlínis ljóðabók.“ Huldar segir textana í bókinni hafa safnast upp á dágóðum tíma en hann hafi síðan unnið markvisst úr efninu í skorpum síðasta vetur og í sumar. „Ég raðaði bókinni upp meðfram því að vera að skrifa aðra bók. Að einhverju leyti er þetta einhvers konar athugun á Reykjavík og um leið er saga af vináttu og sambandi einhvers staðar inni í þessu. Þannig í aðra röndina er þetta einhvers konar uppgjör en held samt að það sé heilmikið pláss fyrir lesandann inni í þessu og ég reyni svolítið að láta þetta rakna upp í höndunum á honum annað slagið.“ Huldar segist bregða á leik við lesandann til þess að „það sé svolítið gaman að þessu.“ Litlir sopar skiptist í fjóra hluta. Fyrst segir frá manni sem gengur um Reykjavík og skráir hjá sér athugasemdir um borgina í minnisbók. „Í öðrum hlutanum eru ljóð úr þessari sömu minnisbók og síðan kemur þarna einhvers konar inngangur að textunum í síðasta hlutanum sem eru eftir annan mann. Sá er eigin-
lega búinn að búa sér til sitt eigið form þar sem hann hafði þann háttinn á að opna rauðvínsflösku og skrifa niður það sem kemur upp úr henni,“ segir Huldar. Huldar segir titil bókarinnar hafa nokkrar skírtskotanir. Til dæmis hafi maðurinn sem skrifar upp úr rauðvínsflöskunum gefið þessu formi sínu nokkur heiti og eitt þeirra var „litlir sopar.“ Þá byggi bókin á stuttum og lengri textum, litlum sopum. „Svo er, stundum í það minnsta, ágætt að taka lífið í litlum sopum.“ Huldar er með aðra bók og leikrit í vinnslu núna. Hann hefur vakið athygli með ferðabókum sínum og var tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 1998 fyrir Góðir Íslendingar sem hann fylgdi eftir með Múrnum í Kína 2004. „Þessi er ekki ferðasaga og ég held að ég sé að fara í einhverja nýja átt. Annars var ég að sjá að Arnaldur Indriðason er orðinn svo vinsæll á Íslandi að hann er með sömu bókina í 1. og 2. sæti á vinsældalistanum. Ég fór þá að velta fyrir mér hvort honum væri ekki farið að leiðast þetta sjálfum og fór að spá í hvernig maður getur skákað honum og datt í hug hvort maður ætti ekki að reyna að sameina glæpasöguna og þjóðtrúna. Hvort það væri ekki sniðugt að skrifa bara sögu af nýbökuðum lögregluforingja í Kópavogi sem lendir í því að eltast við morðóðan álf.“ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
Forsala sem
raf- og hljóðbók
ók b ð jó l gh o fa R
Nýjasta bók Yrsu Sigurðardóttur · Kuldi - Nú einnig sem hljóðbók. Birgitta Birgisdóttir og Ævar Ævar Þór Þó Benediktsson Bened B diktsson lesa.
Aðrar raf- og hljóðbækur frá Yrsu Sigurðardóttur á sértilboði - 990 kr. Horfðu á mig (hljóðbók) Ég man þig (rafbók) Brakið (raf- og hljóðbók)
www.eBækur.is
84
Dekkið sem kemur þér lengra
menning
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Vilja dýpk a skilning almennings á dansi
Verkið Við sáum skrímsli hefur farið sigurför um Evrópu. Dansparið á bak við verkið tekur við stjórn Reykjavík Dance Festival.
Ég á örugglega aldrei eftir að fara í splitt Dansparið Erna og Valdimar hafa farið sigurför um Evrópu ásamt sviðslistahópi sínum Shalala. Þau fara að meðaltali út með sýningu tvisvar í mánuði og selja upp víðast hvar. Athygli vekur að Valdimar er aðeins að stíga sín fyrstu danspor á ævinni í nýja verkinu þeirra, Við sáum skrímsli, en hann hefur helst unnið bak við tjöldin að uppsetningu sviðsverkanna. Einnig hafa þau tekið við stjórn Reykjavik Dance Festival og eiga sér draum um að færa dansinn nær almenningi.
V
Bílabúð Benna dekkjaþjónusta Tangarhöfða 8 • Sími: 590 2045 • 590 2000
H ljó ðb ók
Umboðsmenn um land allt
Það er líka draumurinn okkar að festivalið verði að Airwaves dansheimsins.
ið horfum á hryllingsmyndir og hlustum á metal,“ segir listaparið Erna Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson aðspurð hvaðan þau fengu sköpunarkraftinn í nýjasta verk sitt, Við sáum skrímsli. Saman mynda þau danshópinn Shalala og hafa á undanförnum árum ferðast saman milli stórborga þar sem þau sýna dansverk. Þau hafa slegið í gegn á ferðum sínum um Evrópu og víða selst upp á sýningar þeirra. Þau eru einnig nýkomin frá Japan þar sem þau sýndu verk í samvinnu við rokkhljómsveitina Reykjavík! „Þetta var svona jaðarsöngleikur ef við ættum að setja það í einhverja flokka,“ útskýrir Valdimar. Þau segja að Japanir séu frábærir áhorfendur, „þeir eru svo skemmtilega klikkaðir.“ Það er skammt stórra högga á milli hjá þeim þar sem parið mun einnig koma til með að taka við stjórn Reykjavík Dance Festival á næsta ári og ætla sér stóra hluti. „Það hefur ekki verið nein stórsókn í dansi hér á landi, en það er samt að breytast. Ég finn að það er eitthvað að gerast,“ segir Erna, en hún hefur áralanga reynslu í
Re Reykjavíkurnætur eftir f ir Arnald Indriðason Ingvar E. Sigurðsson les In
www.ebækur.is
faginu. Valdimar er hinsvegar að stíga sín fyrstu skref í dansheiminum, en hann hefur hingað til séð um tónlist og uppsetningu verkanna. Hann hefur nú hnýtt á sig dansskóna. „Ég á örugglega aldrei eftir að fara í splitt,“ segir hann kíminn og bætir við að dansinn sé líklega þægilegasta vinnan sem hann hefur unnið yfir ævina en hann vann áður við löndun. „Hún er að minnsta kosti það besta fyrir heilann. Miklu meira gefandi en löndunin.“ Parið hefur miklar væntingar til Reykjavík Dance Festival og er ætlun þess að koma á samböndum á milli íslenskra dansara og erlendra. „Við erum partur af mjög stóru „networki“ og okkur langar til þess að nýta okkar sambönd til þess að auka útflutning á íslenskum dansi,“ segir Valdimar og Erna bætir við að mikið vanti uppá flæði inn og út úr íslensku senunni. „Það er líka draumurinn okkar að festivalið verði að Airwaves dansheimsins, það komi til með að dýpka skilning almennings á danslistinni almennt.“ Maria Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is
HRINGURINN EFTIR STRANDBERG OG ELFGREN
HÖRKUSPENNANDI FANTASÍA Óútskýrðir kraftar draga sex stúlkur inn í yfirgefinn skemmtigarð. Skólabróðir þeirra hefur nýlega j þ sem vita sannleikann. Fyrsti y fundist látinn. Allir halda að hann hafi framið sjálfsmorð. Nema þær hluti af þremur í sænskum bókaflokki sem kallaður hefur verið hinir sænsku Hungurleikar. ÞÝÐANDI: ÞÝÐ Ý ANDI: ÞÓRDÍS GÍSLADÓTTIR
Margverðlaunaðar metsölubækur!
NS NYHETER
„Sambland af Hungurleikunum og Harry Potter“. KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓ TTIR, MORGUNBLAÐIÐ
pennandi „… Þetta er hörkus ættu að bók sem ungmenni í.“ geta sökkt sér ofan RSDÓTTIR, KOLBRÚN BERGÞÓ IÐ AÐ BL UN MORG
D YN AM O R EYKJ AV ÍK
„Æsispennandi saga þar sem raunsæi blanda st glæsilega saman við m yrka fantasíu. Lesið hana st rax!“ DAGE
86
leikhús
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Lok asýning gói og Þröstur Leó kveðja baunagr asið
Gói og baunagrasið á förum Fyrir rúmri viku snéri Gói aftur með baunagrasið í Borgarleikhúsinu. Á sunnudaginn verður lokasýning og því allra síðustu forvöð en Gói og baunagrasið fékk prýðisdóma í Fréttatímanum í fyrra. Sýningin er uppfull af leikhústöfrum, gríni og fjörugri tónlist. Þeir Þröstur Leó Gunnarsson og Guðjón Davíð Karlsson fara með öll hlutverk í verkinu. Gói og baunagrasið var tilnefnt til Grímunnar í ár sem barnasýning ársins. Þröstur og Gói leikstýrðu verkinu sjálfir en um leikgervi sá Árdís Bjarnþórsdóttir.
Guðjón Davíð Karlsson (Gói) og Þröstur Leó Gunnarsson fara með öll hlutverk í sýningunni jafnframt því að semja leikgerð af verkinu og leikstýra því.
Leikhús saga Þjóðar er ein vinsæLasta sýningin í dag
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Lau 17/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 8/12 kl. 14:00 Aukas. Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Lau 8/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 27.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 23.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 28.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 24.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Sun 13/1 kl. 16:00 Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sun 2/12 kl. 14:00 25.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 26.sýn Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út!
Tveggja þjónn (Stóra sviðið)
Fös 16/11 kl. 19:30 13.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 16.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 17.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 15.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 18.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur!
Kennararnir Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson eiga eina vinsælustu sýninguna í leikhúsunum í dag.
Fös 30/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 20.sýn
Jónsmessunótt (Kassinn)
Fös 16/11 kl. 19:30 15.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 19.sýn Fim 6/12 kl. 19:30 23.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 16.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 8/12 kl. 19:30 24.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 17.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 21.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 18.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 22.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma.
Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið )
Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi!
Gamli maðurinn og hafið (Kúlan)
Lau 17/11 kl. 17:00 Sun 18/11 kl. 19:30 Miðasala hafin. Aðeins örfáar sýningar í nóvember!
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 24/11 kl. 11:00 Lau 1/12 kl. 11:00 Lau 8/12 kl. 11:00 Lau 1/12 kl. 13:00 Lau 8/12 kl. 13:00 Lau 24/11 kl. 13:00 Lau 1/12 kl. 14:30 Sun 9/12 kl. 11:00 Lau 24/11 kl. 14:30 Sun 2/12 kl. 11:00 Sun 9/12 kl. 12:30 Sun 25/11 kl. 11:00 Sun 2/12 kl. 12:30 Sun 25/11 kl. 12:30 Miðasala hafin á vinsæla aðventuleikrit Þjóðleikhússins - og miðarnir rjúka út!
VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Hverfisgötu 19
551 1200
leikhusid.is
midasala@leikhusid.is
Saga þjóðar – HHHHH JVJ. DV Bastarðar - fjölskyldusaga
(Stóra sviðið)
Fös 16/11 kl. 20:00 lokas Ný stórsýning frá Vesturporti, loks á Íslandi. Síðustu sýningar
Á sama tíma að ári Lau 17/11 kl. 19:00 9.k Lau 17/11 kl. 22:00 aukas Fim 22/11 kl. 20:00 aukas Hjartnæmur og bráðfyndinn
Gulleyjan
Lau 1/12 kl. 19:00 11.k Sun 2/12 kl. 20:00 aukas Sun 30/12 kl. 20:00
(Stóra sviðið)
Sun 18/11 kl. 14:00 15.k Lau 24/11 kl. 14:00 16.k Sun 25/11 kl. 14:00 17.k Ævintýralegasta fjársjóðsleit
Rautt
(Stóra sviðið)
Fös 23/11 kl. 20:00 aukas Lau 24/11 kl. 19:00 10.k Fös 30/11 kl. 20:00 aukas gamanleikur.
Sun 2/12 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 allra tíma. Sýningum lýkur í desember
lokas
(Litla sviðið)
Sun 18/11 kl. 20:00 22.k Fim 22/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Þri 20/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 Margverðlaunað meistaraverk. Aukasýningar í nóvember og desember
Gullregn
(Nýja sviðið)
Fös 16/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 20:00 aukas Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Sun 18/11 kl. 20:00 10.k Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Sun 25/11 kl. 20:00 12.k Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Fim 29/11 kl. 20:00 13.k Fös 30/11 kl. 20:00 14.k Fim 27/12 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré
Saga Þjóðar
Fös 28/12 kl. 20:00 Lau 29/12 kl. 20:00 Sun 30/12 kl. 20:00 Fim 3/1 kl. 20:00 Fös 4/1 kl. 20:00
(Litla sviðið)
Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Fös 14/12 kl. 20:00 16.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Lau 15/12 kl. 20:00 Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum.
Gói og baunagrasið
(Litla sviðið)
Sun 18/11 kl. 13:00 lokas Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri. Allra síðasta sýning
Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla
(Stóra sviðinu)
Sun 18/11 kl. 20:00 5.k Sun 25/11 kl. 20:00 6.k It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey.
Íslenski Dansflokkurinn: Á nýju sviði
(Nýja sviðið)
Fim 22/11 kl. 20:00 frums Sun 2/12 kl. 20:00 4.k Fim 13/12 kl. 20:00 Fim 6/12 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 2.k Sun 9/12 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 3.k Fjögur spennandi og ólík dansverk eftir dansara Íslenska dansflokksins
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Íslandssagan er samfellt hrun Kennararnir Hjörleifur Hjartarson og Eiríkur Stephensen skipa það sem Borgarleikhúsið kallar tveggja manna stórsveit og heitir Hundur í óskilum. Í fyrra slógu þeir í gegn með Sögu þjóðar í leikstjórn Benedikts Erlingssonar og ekkert lát er á vinsældunum.
É
g veit ekki af hverju þetta er svona vinsælt,“ segir Eiríkur Stephensen, skólastjóri Tónlistarskóla Eyjafjarðar, en hann og félagi hans (einnig menntaður kennari), Hjörleifur Hjartarson, bera hitann og þungann af einni vinsælustu sýningu leikhúsanna, Sögu þjóðar í Borgarleikhúsinu. „Þetta átti bara að vera sýning sem yrði fyrir norðan og það hvarflaði ekki að okkur að hún yrði svona vinsæl,“ útskýrir Eiríkur en þeir félagar hafa lengi brallað ýmislegt skemmtilegt, samið lög og annað, sem dúóið Hundur í óskilum. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir semja saman leiksýningu en hugmyndin kviknaði þegar þeir unnu við Íslandsklukkusýningu Benedikts Erlingssonar í Þjóðleikhúsinu.
„Þá kynntumst við Benna og fengum hann til að búa til þetta leikhúsverk með okkur,“ segir Eiríkur. Þeir Hjörleifur eiga samanlagt átta börn („við eigum þau ekki saman,“ útskýrir Eiríkur) þegar þeir eru saman („nei, þú misskilur; við erum ekki saman,“ heldur Eiríkur áfram og hlær). En þið hljótið að hafa einhverja kenningu um af hverju þetta er svona vinsælt? „Nei. Ég veit ekki hvað það er sem gerir þetta svona vinsælt. Við erum náttúrulega að rifja upp Íslandssöguna og hún er samfellt hrun alla söguna. Fólki virðist finnast það fyndið.“ Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is
88
tónlist
Helgin 16.-18. nóvember 2012
PoPP Nýjar sólóPlötur fr á MagNa og HreiMi
Nú erum við orðnir gömlu kallarnir Magni Ásgeirsson og Hreimur Örn Heimisson hafa þroskast mikið frá því þeir komu fram á sjónarsviðið fyrir rúmum áratug. Nú eru þeir fjölskyldumenn sem syngja af einlægni um eigin lífsreynslu á nýjum sólóplötum. Þeir þurfa líka að sætta sig við að vera komnir í hóp eldri poppara í bransanum. Höskuldur Daði Magnússon hdm@ frettatiminn.is
É
g byrjaði að vinna við plötuna árið 2004 en fyrstu formlegu upptökurnar voru með Vigni Snæ í Danmörku árið 2006,“ segir Hreimur Örn Heimisson um fyrstu sólóplötu sína, Eftir langa bið. „Svo lét ég hljómsveitina alltaf ganga fyrir en þegar ég var úti á Eurovision í Düsseldorf í fyrra, og hafði nógan tíma til að hugsa á kvöldin, ákvað ég að það myndi verða af þessu í ár.“ Hreimur segir að strákarnir í Landi og sonum hafi fengið frí á plötunni en í staðinn hafi hann leitað til flestra af bestu vinum sínum í tónlistarbransanum. Og platan er persónuleg: „Ég er í rauninni að gera upp síðastliðinn áratug í mínu lífi. Þetta eru lög sem ég samdi á árunum 2000 til 2011. Það er eins og ég sé að losa harða diskinn og nú get ég haldið ótrauður áfram,“ segir Hreimur sem á tvö börn, fjögurra ára strák og sjö ára stelpu. „Fyrsta lagið var samið á Bræðslunni í fyrra og það var kveikjan að þessari plötu. Svo hófust upptökur í vor,“ segir Magni Ásgeirsson um aðra sólóplötu sína, Í huganum heim, sem kom út á dögunum. Fyrri sólóplata Magna var sungin á ensku
og kom út árið 2007. Hún kom út í Bandaríkjunum og Magni segir að það hafi verið skemmtileg lífsreynsla. „En ég hef aldrei haft neinn áhuga á að fara í þá keppni.“ Plötuna vann Magni með Vigni Snæ Vigfússyni auk þess sem föðurbróðir hans og fleiri leggja til texta. „Það eru mjög fáir sem koma að þessari plötu en þeir eru allir mjög færir,“ segir Magni sem er sérstaklega ánægður með samstarfið við Vigni. „Hann er fáránlega hæfileikaríkur þetta krakkafífl,“ segir Magni sem rétt eins og Hreimur er fjölskyldumaður, á tvo syni. Það hefur þó nokkuð vatn runnið til sjávar síðan þeir stigu sín fyrstu spor í poppbransanum. „Ég byrjaði að spila á böllum 1995 og hef verið í Á móti sól síðan 1999,“ segir Magni. Hann viðurkennir fúslega að þeir Hreimur séu ekki lengur ungu og fersku mennirnir. „Við erum allt í einu orðnir gömlu kallarnir. Við erum í sömu stöðu og við sáum Sálina og þessi bönd þegar við vorum ungir.“ Hreimur tekur undir þetta: „En það hlýtur að vera plús að geta elst og vera enn í bransanum. Við höfum enn nóg að gera.“
Hreimur og Magni eru góðir félagar þó þeir takist á í jólaplötuflóðinu. Ljósmynd/Hari
Hreimur 1 Sjö stykki, sex með Landi & sonum og eina sjálfur. 2 Einfalt, ég hringi í Helga og segi: „Hjálpaðu mér að halda á nokkrum kössum fyrir Stebba og svo förum við upp í hesthús, járnum og fáum okkur einn ískaldan.“ Hann myndi pottþétt hjálpa til. 3 Fjórtán sinnum og það er alltaf jafn gaman. 4 Ég hef flutt fimm, samið fjögur. Lífið er yndislegt, Vinátta, Með þér, Brim & boðaföll og svo flutti ég lagið Í Dalnum. 5 Níu. Einn klassískan, þrjá kassagítara, fjóra rafmagnsgítara og eitt ukulele. 6 Björgvin Halldórsson. Maður verður ekkert mikið frægari en það, svona miðað við höfðatölu. 7 Ég myndi segja: „Ég ætla fá það sama og Eiki, a pint of Guinness“.
4 stig
1 Hvað hefurðu gefið út margar plötur? 2 Þú ert að hjálpa Stebba Hilmars að flytja á laugardagskvöldi en þá hringir Helgi Björns og vantar aðstoðarmann við að járna hest. Hvað gerirðu? 3 Hvað hefurðu troðið oft upp á Þjóðhátíð? 4 Hvað hefurðu átt mörg þjóðhátíðarlög? 5 Hvað áttu marga gítara? 6 Hver er frægasti einstaklingurinn í símaskránni þinni? 7 Eiki Hauks splæsir á barnum. Hvað færðu þér?
Magni 1 Níu samtals. Tvær sóló, sex með Á móti sól og eina með Shape. 2 Hringi í Ragga Bjarna og fæ hann til að skutla okkur Stebba til Helga. Járnum hestinn og förum síðan á rúntinn. Góður draumur maður...
3 Ég er ekki alveg viss – sennilega 8 sinnum? 4 Á móti sól á eitt alvöru og eitt sem varð óvart þjóðhátíðarlag (Á þjóðhátíð ég fer), ég syng síðan með í „Lífið er yndislegt“ – má eiginlega segja að ég geri það lag að því sem það er! Hehe. Segjum samtals tvö. 5 16. 6 Paul Stanley – söngvari KISS. 7 Jack, dry.
5 stig
HERRAGARÐURINN KYNNIR:
GARÐAR THî R CORTES
Ný‡ rst— nleikar GRAFARVOGSKIRKJA 30. DESEMBER KL. 20:00 HOF AKUREYRI 5. JANò AR KL. 20:00 SŽ rstakir gestir: Garðar Cortes Eldri, Valgerður Guðnad— ttir & Mr. Norrington Friðrik Karlsson: G’ tar / î skar Einarsson: P’ an— Roland Hartwell: V’ — la / Zbiggy Dubik: Fiðla / Bryndis Halla Gylfad— ttir: Sell— / Magdalena Dubik: Fiðla / Richard Korn: Bassi
Einstš k j— lagjš f !
MIÐASALA HAFIN ç
MIÐI.IS
Stórhljómsveit Frostrósa • Söngsveitin Fílharmonía • Stúlknakór Reykjavíkur • Íslenski gospelkórinn • Gospelraddir Domus Vox Stjórnandi: Árni Harðarson • Tónlistarstjóri: Karl Olgeirsson • Þór Breiðfjörð • Gréta Salóme • Eyþór Ingi • Jóhann Friðgeir Vala Guðna • Hera Björk • Ragga Gröndal • Erna Hrönn • Stefán Hilmarsson • ásamt Heiðu Ólafs og fleiri gestum
8. des. kl. 15:00 8. des. kl. 19:00 8. des. kl. 22:30 9. des. kl. 16:00 9. des. kl. 20:00
AUKATÓNLEIKAR UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT
Hofi Akureyri 15. des. kl. 15:00 ÖRFÁ SÆTI LAUS 15. des. kl. 19:00 UPPSELT 15. des. kl. 22:30 ÖRFÁ SÆTI LAUS
Ljósmyndir: Gassi.is
Myndvinnsla: Oloferla.is
Grafísk hönnun: Bjarni - nothing.is
Eldborg í Hörpu
Midi.is, Harpa.is og í s. 528 5050
Menningarhus.is og í s. 450 1000
Fylgstu með og upplifðu frostrosir.is /frostrosir
90
dægurmál
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Í takt við tÍmann Friðrik Dór Jónsson tónlistarmaður
Tók Tom Cruise-krúsið í Þórsmörk
Friðrik Dór Jónsson er 24 ára Hafnfirðingur sem búsettur er í 101 Reykjavík. Hann var að senda frá sér aðra sólóplötu sína, Vélrænn, en meðfram tónlistinni stundar Friðrik nám í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Staðalbúnaður
Fatastíllinn minn er einfaldur, þægilegur og já, glæsilegur. Ég geng oftast í gallabuxum og stuttermabol og strigaskóm við, annað hvort Converse eða Supra. Ég kaupi mér alltaf föt í Noland í Kringlunni en annars erlendis. Ég geng oftast með úr og á nokkur úr sem ég nota til skiptis. Svo klæðir maður sig bara eftir veðri, ef það er kalt þá geng ég með trefil og húfu.
Hugbúnaður
Þegar ég fer út að skemmta mér finnst mér skemmtilegast að fara heim til vina minna eða bjóða heim. Svo fer maður stundum í „tánið“ eftir það og þá er Næsti bar klassískur. Ef ég fer að hitta kærustuna þá finn ég hana vanalega á b5. Ég fer töluvert í bíó og horfi líka á sjónvarp. Ég horfi á enska boltann en það eru erfiðir tíma núna því ég er Liverpoolmaður. Svo horfi ég líka á ýmsa þætti, til dæmis Breaking Bad og
Modern Family. Svo þarf maður að fara að tékka á Homeland, það er alltaf verið að tala um þá á Twitter. Þegar kemur að því að næra sig þá fer á til dæmis á Noodle Station, Vegamót og Serrano. Ég tek ræktina svolítið í skorpum og nú er ég í grimmri skorpu. Ég ætla því að svara því til að ég sé gríðarlega duglegur að fara í ræktina.
Vélbúnaður
Ég er með Macbook Pro frá Apple. Síðan er ég með Apple TV sem er skemmtileg viðbót við tölvuna og sjónvarpið. Og iPhone, ég er voðalega Apple-væddur. Ég er ekkert svakalega mikið í öppunum. Uppáhaldið mitt er Lumman, íslenska fótboltaappið. Svo er það bara Instagram, Facebook og Twitter. Þar er ég aðallega að plögga og tjá mig um knattspyrnu. Eini leikurinn sem ég spila í símanum er Cut the Rope, maður dundar sér í honum í algerri neyð. Svo spila ég auðvitað Fifa og fleiri leiki á Playstation.
Aukabúnaður
Ég keyri um á stórglæsilegum Toyta Yaris með bakkmyndavél, alveg eins og Jón bróðir minn. Í sumar fór ég til Danmerkur að heimsækja vin minn. Ég hafði aldrei komið til Köben fyrir tveimur árum en nú hef ég farið þangað sex sinnum á skömmum tíma. Ég fór líka í mjög skemmtilega fjórhjólaferð í Þórsmörk í sumar með nokkrum félögum. Við tókum Tom Cruise-krúsið. Það var þvílíkur heiður að fá að rúlla sömu leið og Tommarinn. Ég nota lítið af snyrtivörum, ég á Gillette-rakvél og svo hárgel sem kallast Rock Solid Attitude og er geggjað. Þegar ég fer á bar er ég aðallega í bjórnum og mér finnst gaman að smakka hinar ýmsu tegundir. Draumurinn er að fara til Belgíu í smakkferð en áður en til þess kæmi þyrfti maður að skera sig niður í svona þrjú prósent fitu til að hafa efni á allri bjórdrykkjunni.
FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR!
Lokasýning - örfá sæti Laus
Friðrik Dór var að senda frá sér plötuna Vélrænn og hefur hún fengið afar jákvæðar viðtökur. Ljósmynd/Hari
Hönnun nýr lampi Fr á tulipop
Herra Barri er kominn til landsins F
„Óperan hefur unnið enn einn sigurinn og sannarlega sinn stærsta í Hörpu til þessa“ – Gunnar Guðbjörnsson, Smugumenning
„Leikmynd og lýsing Gretars Reynissonar og Björns Bergsteins algerlega frábær, makalaust flott. – Helgi Jónsson, Víðsjá
„Jóhann Friðgeir var alveg magnaður! Hulda Björk Garðarsdóttir var stórkostleg… Viðar Gunnarsson sömuleiðis… Elsa Waage vann leiksigur, söngurinn hástemdur og litríkur… Anooshah Golesorkhi söng einstaklega fallega.“ – Jónas Sen, Fréttablaðið
„Hljómsveitin var frábær.“ – Jónas Sen, Fréttablaðið
Söngvararnir...öll með tölu framúrskarandi! – Gunnar Guðbjörnsson, Smugumenning „Kom mér ánægjulega á óvart. Íslenska óperan er komin heim!“ – Hlín Agnarsdóttir, Djöflaeyjan
„Sem endranær brilleraði kór ÍÓ“ – Ríkarður Örn Pálsson, Morgunblaðið „Mikil upplifun, frábær tónlist - og vel flutt.“ – Greipur Gíslason, Morgunútvarpið Rás 1 „Hulda Björk var algjörlega frábær...Elsa Waage var gríðar lega sterk...Viðar Gunnarsson virkilega flottur.“ – Helgi Jónsson, Víðsjá
Nokkrar umsagnir áhorfenda á netmiðlum: „Hreint út sagt frábær sýning. Stórkostlegur söngur.“ – Eiður Guðnason „Það var engu líkara en hlið himnaríkis hefðu opnast.“ – Sigríður Ingvarsdóttir „Stórkostleg sýning. Söngur, ljós og umgjörð á heimsmælikvarða.“ – Jóhanna Pálsdóttir
Lokasýning: Laugardaginn 17. nóvember kL. 20 – Örfá sæti Laus aLLra síðasta sinn miðasaLa í HÖrpu og á www.Harpa.is – miðasÖLusími 528 5050
yrsti lampinn frá íslenska hönnunarfyrirtækinu Tulipop er kominn í verslanir. Lampinn kallast Herra Barri en Mr. Tree á erlendum mörkuðum. „Hann er kominn til landsins eftir mikla bið og eftirvæntingu,“ segir Signý Kolbeinsdóttir hjá Tulipop. „Hann hefur fengið frábærar viðtökur hér heima og erlendis. Hann fékk meðal annars verðlaun á belgískri vörusýningu um daginn, Innovation Award, sem er afar ánægjulegt,“ segir Signý. Vör u r na r f r á Tulipop hafa vakið talsverða athygli erlendis. Þær eru seldar í verslunum í Svíþjóð og í New York og stefnan hefur verið sett á frekari landvinninga á næstunni. Herra Barri er fáanlegur í nokkrum verslunum hér á landi, Aurum, Duka, Snúðum og snældum, Epal og Pottum og priki á Akureyri. Þá er hann fáanlegur á Tulipop.com þar sem hann kostar 13.500 krónur auk sendingargjalds.
Herra Barri, fyrsti lampi íslenska hönnunarfyrirtækisins Tulipop, er kominn í verslanir.
Signý Kolbeinsdóttir.
Borðstofudagar – nú er tíminn!
ø
20%
afsláttur af öllum borðstofuborðum, borðstofustólum, matarstellum hnífapörum og glösum
Heitt á könnunni í Kauptúninu!
Bjóðum vaxtalausar afborganir í allt að 12 mánuði
Ethnicraft borð Verð áður 265.000 kr. nú 212..000 kr.
18.375 á mánuði
*Afborganir eru vaxtalausar en 3% lántökugjald bætist við verðið
miðað við 12 mán. vaxtalausar afborganir*
Ethnicraft borð, sporöskjulaga Verð áður 225.000 kr. nú 180.000 kr.
15.600 á mánuði miðað við 12 mán. vaxtalausar afborganir*
6.170
VintagE borðstofuborð á mánuði Verð áður 89.000 kr. miðað við 12 mán. nú 71.200 kr. vaxtalausar afborganir*
9.990
drio borðstofuborð frá habitat á mánuði Verð áður 145.000 kr. miðað við 12 mán. nú 116.000 kr. vaxtalausar afborganir*
GERUM HÚS AÐ HEIMILI v
Kringlunni og Kauptúni - Símí 564 4400 - www.tekk.is Opið mánudaga til föstudaga 11-18, laugardaga 11-17 og sunnudaga 13-17
Við erum á Facebook
92
„Það er ekkert annað hægt en að hrósa þessari bók.“
menning
Helgin 16.-18. nóvember 2012
StúdentaleikhúSið frumSýnir abSúrdverk í kvöld
Fyndnasti maður Íslands í Nashyrningunum Stúdentaleikhúsið frumsýnir Nashyrningana eftir Eugène Ionesco í Norðurpólnum klukkan átta í kvöld. Að sögn Hallfríðar Þóru Tryggvadóttur, sem er ein af stjórnendum leikhópsins, er sýningin er afar orkumikil og áhugaverð. „Verkið Nashyrningarnir er eftir eitt merkasta leikskáld absúrdismans og fjallar um lítinn bæ þar sem bæjarbúar tapa mennsku sinni og breytast í nashyrninga.“ Athygli vekur að þetta ku vera í fyrsta skipti í
Kolbrún Bergþórsdóttir, Kiljunni
„Harla gott ... Merkilegt verk og upplýsandi um íslenska menning u.“
tuttugu og þrjú ár sem að leikritið er sett upp hér á landi og nú með breyttum áherslum. „Það er smá „tvist“ í þessu, en við snérum við öllum kynhlutverkum í verkinu þar sem það var fremur karllægt áður,“ segir Hallfríður og bætir við, „þetta er þó aðeins eitt dæmi um hversu magnað verkið verður því það er hæfileikafólk í hverju hlutverki. Við erum með fyndnasta mann Íslands í hlutverki rökfræðings og svo sigurvegara Músíktilrauna sem sér um tónlist verksins.“
Stúdentaleikhúsið er eitt öflugasta áhugaleikfélag Íslands. Hægt er að tryggja sér miða á sýninguna á midi.is.
aníta eldjárn ljóSmyndari
ÁRMANN JAKOB SSON, PRÓFESSOR Í ÍSLEN SKU
n er sú „Boxarin eillað fur h sem he ð mest." mig hva LADÓTTIR, GÍS ÞÓRDÍS BÆKUR OG DRUSLU ANTAR DOÐR
DYNAMO REYKJAVÍK
Aníta sækir sinn innblástur í fólk. Hún opnaði nýverið vefsíðuna reykjaviknights.com ásamt vinkonu. Ljósmynd/Hari
Fór af stað með filmuvélina hans pabba
Aníta Eldjárn er tískuljósmyndari sem á mjög skömmum tíma hefur náð að skapa sér sess á meðal þeirra fremstu á Íslandi. Hún heldur úti vefsíðunni reykjaviknights.com ásamt vinkonu sinni. Hún segir að ungir áhugaljósmyndarar ættu ekki að hika heldur henda sér af stað og prófa sig áfram, sjálf hafi hún gert það fyrir nokkrum árum með filmuvél föður síns.
É „Mjög skemmtileg aflestrar, vel skrifuð.“
Sigurður G. Valgeirsson, Kiljunni
Margbrotinn og breyskur faðir, misindismenn, sérstæðar konur og launbörn.
g kunni ekkert í ljósmyndun um 21 árs aldurinn og vissi mjög lítið um ljósmyndun þannig,“ segir tískuljósmyndarinn Aníta Eldjárn. Hún hefur á skömmum tíma skapað sér sess í heimi tískuljósmyndara á Íslandi en hún er 27 ára í dag. Hún segir að galdurinn á bak við velgengnina sé sá að vera ófeimin við að prófa nýja hluti og hika ekki við að henda sér í djúpu laugina. „Ég man eftir atviki þar sem mig langaði að taka mynd af Akureyrarbæ að kvöldi til. Ég fór því af stað með filmuvélina hans pabba, stillti á Auto og tók nokkrar myndir með flassi. Þær urðu að sjálfsögðu allar svartar og ég skildi ekkert.“ Hún segist hugsa oft til þessa augnabliks og minna sjálfa sig á hversu mikið hún hafi lært og þroskast sem ljósmyndari síðan. „Það er aldrei of seint að byrja og aldrei að vita nema maður hafi hæfileika á sviðum sem maður hreinlega bara vissi ekki af.“
Aníta bjó um skeið í Noregi þar sem hún lærði ljósmyndun í Norsk Fotofagskole. Að náminu loknu var hún viss um að tískuljósmyndun væri sitt sérsvið, en eftir að hafa unnið hér heima að margvíslegum verkefnum hefur áhugi hennar á fréttaljósmyndun þó aukist til muna. „Ég sæki minn innblástur í fólk. Ég horfi á mikið af heimildarmyndum og oft verð mjög ég heilluð af hegðun, útliti eða hæfileikum fólks. Ég held að ómeðvitað sæki ég innblástur frá öllu í kringum mig. Það sem ég sé og vekur athygli mína endurspeglast í verkunum mínum eðlilega, svo ég geri mér ekki alltaf grein fyrir því hvaðan innblásturinn kemur. Ég er því alltaf að kynnast sjálfri mér betur og betur sem ljósmyndara.“ María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is
II
SNABBA CASH EASY MONEY 2 KVIKMYND FRAMLEIDD AF DANIEL ESPINOSA LEIKSTJÓRA SAFE HOUSE BYGGÐ Á METSÖLUBÓKUNUM EFTIR JENS LAPIDUS FRÁ VERÐLAUNALEIKSTJÓRANUM BABAK NAJAFI MEÐ JOEL KINNAMAN ÚR ÞÁTTUNUM THE KILLING
"Magnaður evrópskur tryllir sem slær við Stieg Larsson myndunum. Nýr og ótrúlega spennandi glæpaheimur." - Movieramblings.com
FRUMSÝND Í DAG
-betra bíó
94
dægurmál
Helgin 16.-18. nóvember 2012
Djammið Bakkus hættir vegna Deilna
Litla gula hænan opnuð af hugsjón María Lilja Þrastardóttir marialilja@ frettatiminn.is
„Ég var bara að klára að ganga frá þessu. Þetta er staðfest, Litla gula hænan opnar bráðum,“ segir Ísar Logi Arnarson en hann mun koma til með að reka nýjan skemmtistað fyrir grasrótina við Laugaveg 22. Bakkus hefur verið í húsinu um skeið en lokaði fremur fyrirvaralaust fyrir skömmu. Aðspurður segist Ísar Logi ekki geta tjáð sig um ástæður þess að Bakkus hafi lagt upp laupana, en samkvæmt upplýsingum blaðsins kom upp ósætti milli eigenda og fyrri rekstaraðila um rekstarfyrirkomulag staðarins. Mikil rótering hefur verið á starfsemi hússins um árabil eða frá því að
skemmtistaðurinn 22 hætti. „Ég hef ekki teljandi áhyggjur af því að þetta gangi ekki þó ég þekki söguna. Ég hef hugsjón og mennirnir á bak við mig, með peningana, eru sáttir við hugmyndirnar mínar. Ég þekki mikið af tónlistarfólki og listamönnum sem ég veit að munu leggja hönd á plóg við að gera þetta að góðum stað,“ segir Ísar Logi. Hann vill ekki gefa upp hverjir fjársterku aðilarnir á bak við hann eru. Samkvæmt upplýsingum Fréttatímans eru það þeir sömu og stóðu á bak við Bakkus. Þeir aðilar eiga einnig sælgætisbarina sem sprottið hafa upp víða í borginni undanfarið ár.
Fjöldi skemmtistaða hefur komið og farið í húsinu að Laugavegi 22 síðan hinn goðsagnakenndi 22 lagði upp laupana.
alma rut Berst fyrir hag heimilislausr a
Bílamaður sinnir Game of Thrones-fólki Í tilefni af útgáfu bókarinnar Top Gear – 100 geggjuðustu bílarnir verður Top Geardagurinn haldinn hátíðlegur á laugardaginn í Opel-salnum í Ármúla 17. Finnur Orri Thorlacius þýddi bókina sem ber öll gáskafull einkenni hinna vinsælu Top Gear-sjónvarpsþátta. Finnur Orri missir þó af gleðideginum þar sem hann þarf að drífa sig út í óbyggðir til þess að lóðsa tökulið Game of Thrones-þáttanna sem hingað er komið til þess að kvikmynda efni fyrir næstu þáttaröð.
Wadada Leo kennir og jazzar Wadada Leo Smith, einn fremsti jazztrompetleikari vorra tíma, heiðrar landið með nærveru sinni um helgina. Hann heldur tónleika og verður með „masterclass“ kennslu fyrir nemendur LHÍ og FÍH í húsnæði FÍH í Rauðagerði á laugardaginn klukkan 12. Á sunnudagskvöldið heldur hann síðan tónleika í Kaldalóni í Hörpu sunnudagskvöldið 18. nóvember klukkan 20, ásamt Skúla Sverrissyni á bassa og Matthíasi M D Hemstock og Magnúsi Trygvasyni Eliassen á trommur. Wadada Leo hefur einnig getið sér gott orð sem tónskáld og hlotið fjölda viðurkenninga á yfir fimmtíu ára ferli.
Forsetinn heiðrar Bleikt Ísland Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti á föstudag Nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar en í ár féllu verðlaunin Pink Iceland í skaut. Pink Iceland er ferðaþjónusta sem sérhæfir sig í að þjónusta samkynhneigða ferðalanga sem vilja koma til Íslands. Pink Iceland þykir gott dæmi um markaðssetningu landsins sem sniðin er að skilgreindum hópum. Í rökstuðningi dómnefndar segir að heimsþekkt umburðarlyndi gagnvart samkynhneigðum og sterk réttarstaða þeirra hafi Pink Iceland gert að aðdráttarafli sem leggur til uppbyggingar ferðaþjónustu í takti við þessi markmið.
Ármann gerir upp Fagurkerinn Ármann Reynisson hefur sent frá sér nýja vinjettubók sem er ekki síst athygli verð fyrir þær sakir að í örsögum sínum að þessu sinni gerir Ármann upp Ávöxtunarmálið en því lauk á sínum tíma með því að hann mátti dúsa í fangelsi á Kvíabryggju. Þekktir einstaklingar fá á baukinn frá Ármanni í uppgjörinu án þess þó að hann nefni nein nöfn. Glöggir lesendur ættu þó ekki að vera í vandræðum með að átta sig á hverjir eiga í hlut. Ármann fagnar útgáfunni í Þjóðleikhúskjallaranum á þriðjudaginn klukkan 20. Leikhús listamanna lesa upp úr Ávöxtunarvinjettum sem gerast á níunda áratug síðustu aldar auk þess sem Ármann svarar spurningum um efnið og áritar bækur.
Alma Rut Lindudóttir þekkir vel til aðstæðna útigangsfólks og berst fyrir bættum hag þess. Hún segir Reykjavíkurborg ekki standa sig sem skyldi og vinnur nú að því að fá ný rúm í gistiskýlið. Hún segir það einna mikilvægast núna en síðan bíði ótal önnur verkefni. Frá vinstru eru Alma Geirdal, Alma Rut og Hrafnhildur. Ljósmynd/Hari
Verður útigangskona í sólarhring
Vinkonurnar Alma Rut Lindudóttir og Hrafnhildur Jóhannsdóttir hafa látið sig málefni útigangsfólks varða og berjast fyrir bættum aðbúnaði þeirra sem búa á götunni. Alma Rut hóf baráttuna eftir að hún kynntist útigangsmanninum Lofti Gunnarssyni sem lést í ársbyrjun. Hún ætlar nú að gera áform þeirra Lofts að veruleika og leggjast út í sólarhring til þess að vekja athygli á kröppum kjörum þeirra sem hvergi eiga höfði að halla.
l
...prjónað á alla fjölskylduna... Mín reynsla af þessu fólki er sú að það eru miklu meiri glæpamenn annars staðar en á götunni.
oftur Gunnarsson bjó á götunni og var aðeins 32 ára þegar hann lést í byrjun ársins. Honum og Ölmu Rut Lindudóttur hafði orðið vel til vina og þau voru með ýmsar hugmyndir um hvernig bæta mætti aðstæður útigangsfólks. „Við Loftur vildum sýna fólki hvernig líf útigangsfólks er í raun og veru og hugmyndin var að ég myndi leggjast út með Lofti og fylgja honum hvert fótmál eina helgi,“ segir Alma Rut en upphaflega var hugmyndin að gera sjónvarpsþátt um útileguna. „Við ætluðum að gera þetta í sumar en svo dó Loftur þannig að það varð aldrei neitt úr þessu.“ Alma Rut og Loftur kynntust í Fógetagarðinum en Alma vann í grennd við garðinn og hitti hann oft á morgnana. „Hann var mikið á bekkjunum í garðinum og heilsaði mér oft þegar ég var á leiðinni í vinnuna á morgnana. Við byrjuðum síðan að spjalla saman og urðum mjög góðir vinir. Hann sagði mér frá lífinu á götunni, hvernig það væri að sofa í gistiskýlinu og ég kynntist upplifunum útigangsfólks vel í gegnum hann.“ Alma Rut segir Loft hafa verið mjög áhugasaman um úrbætur í málum heimilislausra og þau hafi ákveðið að gera eitthvað í sameiningu til þess að vekja athygli á vanræktum málaflokknum. Og þótt Loftur sé fallinn frá heldur Alma baráttunni
ótrauð áfram. „Ég hef kynnst mörgu útigangsfólki og eftir því sem ég hef kynnst því betur verð ég meðvitaðari um að það er eitthvað klikk í kerfinu gagnvart þessu fólki.“ Alma Rut segir aðstæður útigangsfólks ömurlegri en fólk getur ímyndað sér og henni finnst hún verða að gera allt sem í hennar valdi stendur. „Þetta er mér svo mikið hjartans mál og mér finnst hver mínúta sem ég legg í þessa baráttu vera svo dýrmæt.“ Alma Rut ætlar að eyða sólarhring á götunni í fylgd útigangsmanna í nóvember og fara með þeim á alla þá miður geðslegu staði þar sem þeir hafast við. „Alma Geirdal ætlar að fylgja mér eftir sem hlutlaus áhorfandi og taka myndir af þessu öllu saman og við stefnum síðan á að gefa út ljósmyndabók og halda sýningu til þess að gefa fólki innsýn í líf þessa fólks í grófum útdráttum.“ Alma Rut segir mikilvægt að slá á fordóma gagnvart útigangsfólki sem upp til hópa sé hið vænsta fólk þótt vitaskuld sé það misjafnt eins og alls staðar annars staðar í lífinu. „Mín reynsla af þessu fólki er sú að það eru miklu meiri glæpamenn annars staðar en á götunni. Margt ef þessu fólki er mjög heiðarlegt og útigangsmennirnir eru duglegir við að sýna kærleik og þakklæti. Stundum tína þeir handa mér blóm eða skrifa jafnvel til mín kort. Þeir reyna að gleðja mann á sinn hátt.“
Verslun Ármúla 26 522 3000 hataekni.is Opið: virka daga 9.30–18 laugardaga 12–17
YAMAHA RESTIO
– Einstök hljómfegurð
PIPAR\TBWA · SÍA · 123317
Restio er ný upplifun í hljóði og hönnun frá Yamaha. Restio vekur fyrst athygli fyrir flott útlit og síðan fyrir frábæran hjómburð þegar tónlistin er sett í gang. Fæst í fjórum litum:
· iPod / iPhone vagga · Geislaspilari · FM útvarp · Vekjaraklukka · Hægt að tengja MP3 spilara · USb 2.0 tengi
Jólatilboð kr. 129.995 Verð áður: kr. 149.995
Restio getur staðið á gólfi eða hangið á vegg.
HE LG A RB L A Ð
Hrósið... ... fær Rúnar Már Sigurjónsson fyrir að skora mark í sínum fyrsta landsleik þegar A-landslið Íslands í knattspyrnu lagði Andorra 2-0. Hann er níundi leikmaðurinn á síðustu 25 árum sem nær að gera mark í sínum fyrsta landsleik.
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is BakHliðin THeodóra MJöll
SPARið
30.000
Tilboðin gilda frá 16.11 til 18.11
Stærð: 153 x
SWEET DREAMS AMERíSk DýNA Vönduð og góð dýna með sterkri hliðarstyrkingu. Í efra lagi er áföst 10 sm. þykk yfirdýna úr hágæða svampi. Í neðra lagi eru u.þ.b. 140 BONNELL gormar pr. m2. Fætur og botn fylgja með.
90 x 200 sm. 69.950 120 x 200 sm. 99.950 140 x 200 sm. 109.950 153 x 203 sm. 119.950 nú: 89.950 183 x 203 sm. 139.950 nú: 109.950
203 Sm.
FullT vERð: 119.950
Einlæg og trú sjálfri sér Aldur: 26 ára. Starf: Hárgreiðslukona, nemi í vöruhönnun en er í fæðingarorlofi. Búseta: Í Hlíðunum. Maki: Emil Örvar Jónsson lögfræðinemi og saman eiga þau fimm vikna gamlan strák. Foreldrar: Ella Jack hjúkrunarfræðingur og Skúli Torfason tannlæknir. Menntun: Hárgreiðslusveinn og leggur stund á nám í vöruhönnun við LHÍ. Fyrri störf: Rauðhetta og úlfurinn og ýmis vinna við auglýsingar og fleira. Áhugamál: Líkamsrækt, útivist með hundunum sínum, hönnun og tíska. Stjörnumerki: Vog. Stjörnuspá: „Best færi á að nota daginn til þess að leysa vandamál tengd heimili og eignum. Hafðu engar áhyggjur af ungviðinu,“ segir í stjörnuspá Morgunblaðsins á miðvikudaginn.
89.950
N N i N F E V S R i R ! i Y ð F R T E L V U AL R Æ B Á Á FR PLUS ÞÆ GI ND I & GÆ ÐI
H
ún er yndisleg í alla staði,“ segir Bergþóra Kummer, sölu og markaðsfulltrúi hjá Póstdreifingu og vinkona Theodóru. „Hún er einlæg og trú sjálfri sér. Maður getur sagt henni allt og treyst því að hún fari ekki með það lengra. Svo er hún líka bara svo skemmtileg og frábær, enda besta vinkona mín.“
Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack er annar höfundur bókarinnar Hárið sem slegið hefur í gegn síðustu vikur. Bókin situr í fjórða sæti metsölulista bókaverslana og hefur fengið frábærar viðtökur.
ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR
vERð FRá:
1.495
60 x 120 sm. 70 x 200 sm. 90 x 200 sm. 120 x 200 sm. 140 x 200 sm. 153 x 200 sm. 160 x 200 sm. 180 x 200 sm. 193 x 200 sm.
1.495 2.495 2.995 3.495 3.995 6.995* 4.495 4.995 7.995*
Sæng og ko
ddi
5.995
PluS T20 DýNuhlíF Virkilega mjúk og þægileg dýnuhlíf. Dýnan er með teygju á hornum og fyllt með 70% bómull og 30% polyester. Hún er suðuþolin og hentar því vel fyrir þá sem hættir til að fá ofnæmi. Má þvo við 95°C. * Fylling: 100% polyester.
BERGEN SÆNG oG koDDI Góð sæng fyllt með 1000 gr. af polyesterholtrefjum. Sængin er sikksakksaumuð. Stærð: 135 x 200 sm.
FLOTT Í DÚNÚLPU
FRÁ TOPPHÚSINU krep
SPARið
995 2 STk. AðEINS
2 STk. AðEINS
2 STk. AðEINS
EllA SÆNGuRvERASETT Efni: 100% polyester. Lokast að neðan með rennilás. Stærð: 140 x 200 sm. og koddaver 50 x 70 sm. 1 stk. 1.995
NIkkA SÆNGuRvERASETT Efni: 100% polyestermíkrófíber. Lokað að neðan með rennilás. Stærð: 140 x 200 sm. og koddaver 50 x 70 sm. 1 stk. 1.995
2.995 2.995 2.995 ANGElINA SÆNGuRvERASETT Efni: Krep. Lokað að neðan með tölum. Stærð: 140 x 200 sm. og koddaver 50 x 70 sm. 1 stk. 1.995
9.995
vElouR CoMFoRT GESTARúM Sniðug lausn fyrir þá sem þurfa að taka á móti gestum en hafa lítið pláss. Auðveldara getur þetta ekki verið! Vindsæng með innbyggðri rafmagnspumpu. Taska fylgir. Stærð: B157 x L203 x H47 sm.