frettatiminn.is ritstjorn@frettatiminn.is auglysingar@frettatiminn.is 30. tölublað 7. árgangur
Föstudagur 17.06.2016 Hamingjan er við túnfótinn Tóti trúður hugsar til 17. júní fyrri ára
Ísland – Ibiza Sumar stelpurnar eru í sundbolum
16
Heiðarbóndinn Heiða Einstæður bóndi sem gengur í öll verk
28
28
Sakamál í Serbíu en ekki hér Grindvíkingar í sárum eftir fasteignabrask í Serbíu
4
Hverju erum við að fagna? Þjóðhátíðardagar Norðurlanda hafa mismunandi merkingu og ólíkan blæ
20
FÖSTUDAGUR
17.06.16
NÝ TÓNLIST OG BRÚÐKAUP Í SUMAR
VÉDÍS HERVÖR Notaðu góða veðrið til að hreyfa þig úti Fjölskylda fann frábært leiksvæði í Heiðmörk
Tugmilljónir jarðarbúa hafa sett Ísland á lista yfir staði sem fólkið vill heimsækja alla vega einu sinni á ævinni. Hugmyndir þessa fólks um Ísland munu gerbreyta landinu. Mynd | Rut
Allt annað Ísland rís upp
Gunnar Smári Egilsson gunnarsmari@frettatiminn.is
Þótt fjölgun ferðamanna á Íslandi virðist ævintýri líkust fer því fjarri að slík fjölgun sé einsdæmi í heiminum. Þess eru meira að segja dæmi í nokkrum löndum að slík fjölgun hafi haldist í tíu eða fimmtán ár. Spár um fjölgun ferðamanna upp í fimm milljónir árlega eru því alls ekki úr lausu lofti gripnar. Ferðamannastraumurinn hefur þegar rifið Ísland upp úr stöðnun og hann mun halda áfram að umbreyta samfélaginu á næstu árum. Ef spár ganga eftir munu gjaldeyristekjur landsmanna næstum tvöfaldast. Það
DJI vörurnar fást í iStore
mun þrýsta gengi krónunnar upp, sem aftur mun draga úr straumi ferðamanna og framlegð útflutnings- og samkeppnisgreina, ef mótvægisaðgerðir finnast ekki. Ein slík aðgerð væri að ýta lífeyrissjóðunum úr höftum og út úr krónunni. Til að sinna 5 milljónum ferðamanna þyrfti að laða til landsins um 40 til 50 þúsund erlenda starfsmenn á næsta áratug, sem myndi fjölga landsmönnum upp í hátt í 400 þúsund manns og hækka hlutfall erlendra ríkisborgara upp í 22 prósent. Ef spár ganga eftir mun hlutfall ferðamanna á íbúa á Íslandi fara
Phantom 3
KIM KARDASHIAN MEÐ PRINSESSUVEISLU Í DISNEYLANDI
Frí landslagsráðgjöf í júní
20%
bmvalla.is
*Gildir til 15. júlí
Heilsteypt lið • Þéttur varnarmúr • Sterk liðsheild
fram úr því sem er á Kanaríeyjum og nokkrum vinsælustu ferðamannastöðum Evrópu. Búast má við að um 3,5 milljónir manna heimsæki Geysi árlega og 2,5 milljónir Þingvelli. Slíkt kallar á þjónustumiðstöðvar af allt annarri gerð og stærð en verið hafa í umræðunni. Fréttatíminn hefur í dag umfjöllun um umbreytingu Íslands vegna aukins ferðamannastraums; Ísland 4.0.
afsláttur*
Áfram Ísland
af SagaPro í vefverslun SagaMedica með afsláttarkóðanum „EM2016“
Ekki missa af marki! Dragðu úr tíðni klósettferða meðan á leik stendur
Ísland 4.0 – Umbreyting Íslands Úttekt á blaðsíðum
8
Phantom 4
13
www.sagamedica.is
Viðurkenndur endursöluaðili
Inspire 1 v2.0
á tilboði! 379.990kr
(verð áður 489.990)
verð frá
verð
98.990kr
249.990kr
16
LANDSINS Hæ, hó, jibbí,MESTA jei ÚRVAL AF HELLUM OG GARÐEININGUM
Aukinn ferðamannastraumur hefur rifið Ísland upp úr efnahagslegri stöðnun og mun umbreyta samfélaginu enn frekar á næstu árum. Ísland sem við þekkjum er að hverfa. llt bendir til að ferðaA mönnum muni fjölga áfram á næstu árum með viðlíka skriðþunga og undanfarin ár. Ef spár ganga eftir munu ferðamennirnir umbreyta Íslandi; bylta atvinnuháttum, stórauka erlent vinnuafl og tvöfalda gjaldeyristekjurnar
Hugrún Halldórs byrjar daginn á heitu baði
KRINGLUNNI ISTORE.IS