Endurlífgaður í Hagkaup
rafmögnuð upplifun Tesla Model S í reynsluakstri
Elísabet Gísladóttir endurforritar hugann 10
Herratískan næsta sumar
40
leikstýrir sinni fyrstu bíómynd
19 ára piltur heppinn að vera á lífi 24
Trúlofunarhringar - okkar hönnun og smíði
Björn Hlynur skiptir um hlutverk 16
PIPAR\TBWA • SÍA • 141692
Núvitund eyðir stressi
36
Laugavegi 61
Kringlan
Smáralind
www.jonogoskar.is
18.–20. júlí 2014 29. tölublað 5. árgangur
Hálfviti gerist prestur
Kapteinn Krókur og Bambaló
DægurMál 54
Íslendingur á Vesturbakkanum Býr við landtökusvæði Ísraela Viðtal 18
Markheppin Harpa
DægurMál 52
JL-húsinu Hringbraut 121 Við opnum kl:
Og lokum kl:
AF ALLRI ÚTSÖLUVÖRU Í VERO MODA SMÁRALIND
síða 20
Ljósmynd/Hari
Oddur Bjarni Þorkelsson er í hljómsveitinni Ljótu hálfvitunum. Hann og unnusta hans, Margrét Sverrisdóttir leikkona, eru kunn sem umsjónarmenn Stundarinnar okkar þar sem hún lék Skottu. Guðfræðinám ljóta hálfvitans kom á óvart en Oddur Bjarni var nýverið ráðinn prestur Dalvíkinga. Það nýja hlutverk er hinum hálfvitunum í hjómsveitinni endalaus uppspetta gleði og gríns. Oddur Bjarni og Margrét eignuðust sólargjöfina Sunnevu í maí.
3 FYRIR 1
Kringlunni og Smáralind
Facebook.com/veromodaiceland Instagram @veromodaiceland
www.lyfogheilsa.is Opnunartímar 08:00-22:00 virka daga 10:00-22:00 helgar
JL-húsinu
2
fréttir
Helgin 18.-20. júlí 2014
flugslys Boeingþota Malaysia airlines hr apaði í Úkr aínu
Talið að þotan hafi verið skotin niður f
lugvél frá flugfélaginu Malaysia Airlines hrapaði í Úkraínu, nálægt landamærum Rússlands í gær. Flugvélin var á leið frá Amsterdam til Kuala Lumpur með 295 manns um borð. Flestir erlendir fjölmiðlar tala um að jafnvel hafi verið um hryðjuverk að ræða, að breiðþotan hafi verið skotin niður, en atvikið átti sér stað yfir þeim hluta Úkraínu þar sem átök eru hvað mest við rússnesku landamærin.
Boeing 777 frá Malaysia Airlines.
Guðni Sigurðsson hjá Isavia telur þetta ekki hafa áhrif á flugumferð vestar í Evrópu. „Við horfum til nágrannalandanna beggja megin við okkur og höfum engar upplýsingar um einhverjar breytingar á umferð í kringum okkur,“ segir hann. Flugvélin var af gerðinni Boeing 777. Sams konar þota frá Malaysia Airlines týndist 7. mars síðastliðinn og hefur ekki fundist. Þotan var í um 30.000 feta hæð í gær og er
jafnvel talið er að hún hafi verið skotin niður með BUK flaugum sem er skotið frá jörðu. Flugvélin var 20 mílum frá rússneskri lögsögu. BUK flaugarnar eru gömul sovésk hönnun. Erlendir blaðamenn hafa talað um að hafa séð svipaðar flaugar í úkraínskum bæ, aðeins austar en flugvélin hrapaði. Í Jótlandspóstinum í gær var talað við Christian Stigaard, fyrrverandi flugumferðarstjóra á Kastrupflugvelli.
Hann segir flugleiðina yfir Úkraínu fjölfarna frá Evrópu til Asíu. Hann heldur því fram að ekki verði ráðlegt um tíma að fljúga þarna yfir og flugfélög munu líklega finna aðra leið, allavega um stundarsakir, þar til ástandið hefur róast. Flugumferðarsvæðinu þar verður þó líklega ekki lokað, nema úkraínsk yfirvöld ákveði annað. hannes@frettatiminn.is
sundk appar sex Manna sundsveit koMin til dover
Dræm kjörsókn rannsökuð Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra undirritaði fyrr í vikunni samstarfssamning sem felur í sér rannsókn á mjög dræmri kjörsókn í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru í maí. Rannsóknin er samstarfsverkefni ráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Háskólans á Akureyri, Háskóla Íslands og doktorsnema við Háskólann í Mannheim. -jh
Íslenskir karlar langlífastir í Evrópu
Ýmis sjávardýr geta orðið á vegi sundfólksins sem eingöngu er leyft að vera í hefðbundnum sundfötum, með sundgleraugu og eina sundhettu.
Bakkað í bíó
Íslenskir karlar eru þeir langlífustu í Evrópu, miðað við tölur frá árinu 2012. Íslenskar konur eru í sjötta sæti, Meðalævilengd ísað því er Hagstofa Íslands lenskra karla er greinir frá. Árið 2012 var meðalævilengd íslenskra karla 81,6 ár og skipuðu Meðalævilengd ísþeir fyrsta sætið meðal lenskra kvenna er Evrópuþjóða það ár. Árið 2012 var meðalævilengd íslenskra kvenna 84,3 ár og skipuðu þær sjötta sætið meðal Evrópuþjóða. - jh
81,6 ár
84,3 ár
Tökur á bíómyndinni Bakk, í leikstjórn Gunnars Hanssonar og Davíðs Óskars Ólafssonar, hefjast í ágústbyrjun og standa fram í september, að því er kvikmyndavefurinn Klapptré greinir frá. Myndin segir frá tveimur æskuvinum sem ákveða að bakka hringinn í kringum Ísland til styrktar langveikum börnum. Gunnar Hansson, Víkingur Kristjánsson og Saga Garðarsdóttir fara með aðalhlutverk myndarinnar. - jh
Allt að átta þúsund manns á mótssvæðinu Landsmót skáta verður sett í næstkomandi sunnudagskvöld að Hömrum við Akureyri. Um er að ræða alþjóðlegt skátamót sem mun standa til 27. júlí. Þema mótsins í ár er „Í takt við tímann“ og verður boðið upp á hefðbundna landsmótsdagskrá með nýjum áherslum til að tengja við þema mótsins og staðhætti að Hömrum, að því er fram kemur í tilkynningu. „Mikið er lagt upp úr því að hafa dagskrána sem fjölbreyttasta og að allir finni sér eitthvað við hæfi. Vinsælustu dagskrárliðirnir eru sem dæmi klifur og sig, bogfimi, minecraft tölvuleikur, hið óvenjulega sófarötunar verkefni, MakeyMakey tæknin og svo auðvitað útivistin. Þátttakendur hafa sjálfir valið sína dagskrá og reyna verkefnin bæði á samvinnu flokksins sem og hugmyndaflug, hæfni og reynslu hvers þátttakanda.
Að venju verða starfræktar sérstakar fjölskyldubúðir sem er orðinn stór hluti af landsmóti. Þegar mest verður er reikna með að um 6-8000 manns verði á mótssvæðinu, en þátttakendur eru um 2000. Um 600 erlendir þátttakendur koma á mótið, flestir þeirra frá Finnlandi og Bretlandi, en þeir sem koma lengst að, koma alla leið frá Hong Kong og Ástralíu.“ Bandalag íslenskra skáta stendur að mótinu. - jh
Sundliðið skipa Corina Haufmann, Harpa Hrund Berndsen, Sigrún Þuríður Geirsdóttir, Hörður Valgarðsson, Sædís Rán Sveinsdóttir og Helga Sigurðardóttir.
Sundsveitin syndir til styrktar AHC-samtökunum en AHC er sjaldgæfur taugasjúkdómur sem einkennist af endurteknum, tímabundnum lömunarköstum, sem yfirleitt ná til annarar líkamshliðarinnar í einu. Köstin hafa einnig áhrif á minnið en algengt er að eftir köstin gleymi barnið því sem það hefur áður lært og hefur því mikil áhrif á þroska þess. Þeir sem vilja leggja liðinu og samtökunum lið er bent á að hægt er að leggja inn á reikning: 0303-26-7207, með kennitölu: 030772-5719.
Glíma við Ermasund fram og til baka á sunnudag Sex manna sundsveit úr sundfélagi Ægis ætlar að verða fyrsta sundlið Íslands til að synda Ermasundið, fram og til baka. Ferðin mun taka um 30 klukkustundir. Þau eru mætt til Dover og áætla að leggja af stað núna á sunnudaginn. Jóhannes Jónsson yfirliðsstjóri segir veðrið gott og stemninguna í hópnum frábæra. Liðið syndir til að styrkja og vekja athygli á AHC-samtökunum.
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
v
ið vorum bara að lenda hér í Dover. Þetta lítur allt saman mjög vel út,“ segir Jóhannes Jónsson, yfirliðsstjóri sundsveitar Ægis, sem ætlar að synda yfir Ermasundið, fram og til baka, á sunnudaginn. „Veðurspáin er mjög góð en við erum núna að fara að hitta skipstjórann því það er auðvitað allt gert í samráði við hann. Hann mun væntanlega fræða okkur um allt það helsta.“ Liðið á fyrsta sundrétt á tímabilinu 19.-27. júlí sem þýðir að um leið og veður leyfir er lagt af stað. Jóhannes segir stemninguna í hópnum vera frábæra. „Einn okkar hefur farið áður en restin er mjög spennt.“
Ferðin yfir Ermasundið, frá Dover í Englandi og yfir til Cap GrisNez í Frakklandi, er um 34 km í beinni loftlínu en vegna strauma er sundvegalengdin hins vegar um 5070 km. Þetta er einhver vinsælasta áskorun sundfólks en hún er einnig ein fjölfarnasta skipaleið í heimi því um hana fara um 600 tankskip og 200 ferjur á hverjum einasta degi. Ýmis sjávardýr geta orðið á vegi sundfólksins sem eingöngu er leyft að vera í hefðbundnum sundfötum, með sundgleraugu og eina sundhettu. „Liðið mun synda yfir Ermasund og svo aftur til baka en það er í fyrsta
sinn sem íslenskt lið gerir það,“ segir Jóhannes. Þetta er mikil áskorun fyrir okkur. Þetta tekur um 30 klukkustundir, fram og til baka, og hver sundmaður tekur klukkutíma í einu en hvílir sig svo í fjóra tíma. Ég sé um að taka á móti þeim og sjá til þess að þau nærist og nái í sig hita. Sjórinn hér er tiltölulega heitur miðað við það sem við erum vön. Heima var hann um 12 gráður en í dag var sjórinn hér 19 gráður. En það breytir því ekki að það þarf að passa vel upp á hitastig líkamans.“ Halla Harðardóttir. halla@frettatiminn.is
Laugardagspassi á Þjóðhátíð Upplifðu Eyjar sem aldrei fyrr og nýttu þér allskyns fríðindi og óvænta glaðninga. Þú þarft ekkert annað. Tryggðu þér passa á vodafone.is. Vodafone Góð samskipti bæta lífið
QUARASHI
FLUGELDASÝNING JOHN GRANT JÓNAS SIGURÐSSON MAMMÚT SKÍTAMÓRALL SKONROKK
4
fréttir
Helgin 18.-20. júlí 2014
veður
Föstudagur
laugardagur
sunnudagur
úrkoma en bjart norðaustantil Það er lítið lát á lægðagangi og vætutíð um landið sunnan og vestanvert um helgina. Í dag ganga skil yfir vestanvert landið með suðaustanátt og rigningu en þó verður þurrt og sést væntanlega til sólar með á norðaustanverðu landinu. Á morgun og sunnudag er svipaða sögu að segja, áfram er þurrt og hlýtt norðaustantil en blautt víðast hvar annars staðar. Hitastig er almennt 10-15 stig, en búast má við allt að 20 stiga hita na-til. elín björk Jónasdóttir
13
14
14
11
14
13
14
14
12
13
11
13
10
11
12
SuðauStanátt og rigning en úrkomulítið na-til.
Suðlæg átt og Skúrir eða rigning, en þurrt na-landS.
HöfuðborgarSvæðið: Rigning eða súld.
HöfuðborgarSvæðið: skúRiR.
rigning um meSt allt land, SíSt þó na-landS. áfram Hlýtt. HöfuðborgarSvæðið: Rigning eða skúRiR.
vedurvaktin@vedurvaktin.is
verðbólga HorFur ágætar út árið
vik an sem var
n4 til sölu
Fjölmiðlafyrirtækið n4 á akureyri er til sölu. Fjárfestingafélagið Tækifæri, í eigu kea, akureyrarbæjar og lífeyrissjóðsins stapa, hefur sýnt kaupunum áhuga, að því er RúV greindi frá. n4 var stofnað árið 2000 og rekur það tvo miðla; prentaða dagskrá norðurlands og sjónvarpsstöð. Framkvæmdastjóri og eigandi n4 lést nýverið. Ástæða þess að fjárfestingafélagið hefur sýnt kaupunum áhuga er vilji til þess að festa miðilinn í sessi og viðhalda núverandi stefnu hans.
Tveir í haldi vegna líkamsárásar
var áður yfir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis, og íþróttum 365 miðla. Brotthvarf Freys kemur í kjölfar ráðningar nýs forstjóra 365.
Tveir menn eru í haldi lögreglu eftir fólskulega líkamsárás í Grundarfirði í fyrrinótt. sá sem varð fyrir árásinni er karlmaður á þrítugsaldri. Hann var fluttur með þyrlu landhelgisgæslunnar á landspítalann með alvarlega höfuðáverka.
Vilhjálmur Hjálmarsson látinn
sævar tekur við af ara sævar Freyr Þráinsson hefur tekið við af ara edwald sem forstjóri 365 miðla. Hann var áður forstjóri símans en hætti þar í febrúar síðastliðnum og tók við sem aðstoðarforstjóri 365 miðla í maí á þessu ári.
Fyrrum ráðherra sveitarstjóri Björgvin g. sigurðsson, fyrrverandi ráðherra og alþingismaður, hefur verið ráðinn sveitarstjóri Ásahrepps. Björgvin var alþingismaður samfylkingarinnar frá 2003-2013 og viðskiptaráðherra frá 2007-2009.
Vilhjálmur Hjálmarsson, bóndi, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, er látinn 99 ára að aldri. Fréttatíminn greindi frá því í liðinni viku að væntanleg væri bók eftir hann í haust, Örnefni í Mjóafirði, en Vilhjálmur hefði orðið 100 ára 20. september næstkomandi. sumarútsölur eru í algleymingi og lækka neysluverð í bili.
líkfundur í Bleiksárgljúfri
Freyr hættur hjá 365 Freyr Einarsson, yfirmaður sjónvarps hjá 365 miðlum, hefur hætt störfum, að því er vefur Viðskiptablaðsins greinir frá. Hann
lík fannst í Bleiksárgljúfri á þriðjudagskvöld. Það er talið vera af Ástu stefánsdóttur, 35 ára lögfræðingi. líkið fannst fremst í gljúfrinu. Umfangsmikil leit var gerð að Ástu eftir að lík unnustu hennar, Pino Becerra Bolanos, fannst í gljúfrinu en ekkert hafði til þeirra spurst eftir að þær fóru úr sumarbústað snemma í júní. Rannsókn sýndi að Bolanos hafði látist af áverkum eftir fall.
edrúhátíðin
LaugaLandi í hoLtum Alvöru fjölskylduhátíð um verslunA rmAnnAhelginA 1.-4. ágúst.
lifAndi tónlist og AllskonAr skemmtun og næring fyrir AllA fjölskyldunA
nánAri upplýsingAr á saa.is
Sumarútsölur lækka neysluverð greiningardeild Íslandsbanka gerir ráð fyrir aukinni verðbólgu á næsta ári samfara auknum umsvifum í hagkerfinu.
v
ísitala neysluverðs í þessum mánuði mun lækka um 0,2%, gangi spá Greiningar Íslandsbanka eftir og munar þar mest um sumarútsölurnar. Gangi spáin eftir eykst verðbólga lítillega, eða úr 2,2% í 2,3%. „Verðbólguhorfur eru ágætar það sem eftir lifir árs,“ segir greiningardeildin. „Líkt og áður gerum við ráð fyrir að verðbólgan muni aukast á næsta ári samhliða auknum umsvifum í hagkerfinu. Þó teljum við að verðbólga verði mun minni næstu ár en hún hefur að jafnaði verið undanfarin ár.“ Hagstofan birtir vísitölu neysluverðs fyrir júlí 23. júlí næstkomandi. Útsöluáhrif vega þungt í lækkun vísitölu neysluverðs í júlí, enda sumarútsölur í algleymingi,“ segir greiningardeildin og gerir ráð fyrir svipuðum útsöluáhrifum og síðustu ár, en þar af vegur verðlækkun á fötum og skóm til 0,5% lækkunar vísitölu neysluverðs í mánuðinum. „Á hinn bóginn,“ segir deildin,
„bendir margt til þess að ýmsir liðir vísitalu neysluverðs muni hækka nokkuð í júlí. Stærsti einstaki áhrifavaldurinn til hækkunar er ferða- og flutningaliðurinn. Þá hækkun má fyrst og fremst rekja til hækkunar eldsneytisverðs og flugfargjalda.“ Jafnframt er gert ráð fyrir dágóðri hækkun á húsnæðisliðnum þar sem gjaldskráhækkun Orkuveitur Reykjavíkur á rafmagni og hita vegur hvað þyngst. „Greining okkar á gögnum af íbúðamarkaði bendir til þess að reiknuð húsaleiga, sem endurspeglar að mestu markaðsverð húsnæðis, hafi hækkað um 0,2% á milli júní og júlí.“ Reiknað er með að verðbólga verði svipuð út árið. „Næstu tveir mánuðir munu einkennast af áhrifum útsöluloka, auk þess sem árstíðabundinna hækkana á ýmsum þjónustuliðum kann að gæta. Verðlækkun vegna sumarútsala er vitaskuld skammgóður vermir og koma útsöluáhrifin að fullu til baka
á þessum tíma. Þá er jafnan nokkur verðhækkun á þjónustuliðum sem tengjast menningu, afþreytingu og íþróttaiðkun á haustin þegar slík starfsemi hefur nýtt starfsár.“ Greiningardeildin spáir 0,4% hækkun vísitölu neysluverðs bæði í ágúst og september, en 0,1% hækkun í október. „Samkvæmt þeirri spá mun verðbólga mælast 2,4% í ágúst og september en 2,5% í október.“ Reiknað er með að verðbólga hjaðni aðeins í kjölfarið og mælist 2,2% í árslok. Á næsta ári telur greiningardeildin að verðbólga aukist heldur. „Framleiðsluspenna myndast væntanlega í hagker f inu, og endurspeglast það í hraðari hækkun launa og áframhaldandi raunhækkun fasteignaverðs. Við spáum því að verðbólga verði að jafnaði 3,0% á árinu 2015 og 3,1% hækkun árið 2016.“ Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is
heilsuRúm | heilsudýnuR | sófaR | svefnsófaR | hægindastólaR | lyftistólaR | koddaR | sænguR sængu | Rúmföt o.fl.
Nýttu
natuRe’s ComfoRt t heilsurúm
tækifærið ENN bEtra dormavErð
Verðdæmi â 180x200 cm
SUMAR ÚTSALA
30.000
134.900
króNa afSl.
fullt vErð 164.900
n Mjúkt og slitsterkt áklæði n Aldrei að snúa
n Sterkur botn n Heilsu- og hægindalag í yfirdýnu sem hægt er að taka af n Burstaðar stállappir
n Svæðaskipt pokagormakerfi n Steyptar kantstyrkingar
natuRe’s Rest heilsurúm
Verðdæmi â 100x200 cm
SUMAR ÚTSALA
ÚtSala
20.000
52.900
króNa afSl.
fullt vErð 72.900
n Mjúkt og slitsterkt áklæði n Aldrei að snúa
n Svæðaskipt pokagormakerfi n fábærar kantstyrkingar
n Sterkur botn n Burstaðar stállappir
floRida
SUMAR
hornsófi með tungu
ÚTSALA
ÚtSala
60.000
EKKI MISSA
AF ÞESSU
SUMARÚTSALA
20-50%
AFSLÁTTUR ÚtSala Ú
50%
króNa afSl.
afSláttur a
179.900
SUMAR
fullt vErð 239.900
ÚTSALA 24.950
fullt vErð 49.900
Stærð: 320 x 200/150 H: 90 cm. Slitsterkt Cortina svart áklæði. Tunga getur verið beggja vegna. Vinstri tunga á mynd.
augusta hægindastóll
Rautt, svart, brúnt, grátt og beige ekta-leður á slitflötum..
ÚTSALA
HM
TILBOÐ 84.900
109.900 fullt vErð 139.900
hægindastóll
Brúnt tauáklæði
siesta svefnsófi
SUMAR
milano m
ÚtSala
30.000
dúnsæng
dúnkoddi
140x200 cm. 50% gæsadúnn 50% smáfiður
50x70 cm. 15% gæsadúnn 85% smáfiður
ÚtsöluveRð: 13.230
ÚtsöluveRð: 3.430
Fullt verð: 18.900,-
Fullt verð: 4.900,-
króNa afSl.
Stærð: 192 x 85 cm. Slitsterkt áklæði – margir litir. Dýnustærð 147x197 cm. Rúmfatageymsla
ÚtSala
30%
afSláttur
fullt vErð 99.900
DORMA Holtagörðum, Reykjavík ✆ 512 6800 • oPiÐ: virka daga frá kl. 10.00-18.00 og laugardaga frá kl. 11.00-16.00 dalsbraut 1, akureyri ✆ 558 1100 • Húsgagnahöllinni, Reykjavík ✆ 558 1100
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og myndbrengl og gilda á meðan á útsölunni stendur og birgðir endast.
ÚtSala
6
fréttir
Helgin 18.-20. júlí 2014
veRslun matvæli og veRksmiðjubúsk apuR
Ekki bara sterakjöt í Costco
m
ikið hefur verið rætt um kosti og galla þess að fá bandarísku verslunarkeðjuna Costco til landsins. Sérstaklega í ljósi þess að sá fyrirvari er á komu keðjunnar til landsins að leyfi fyrir sölu á innfluttu kjöti fáist, en innflutningur á fersku kjöti er bannaður með lögum á Íslandi. Í ræðu sinni á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins síðastliðinn föstudag sagði Sigmundur Davíð Gunn-
Í Costco býðst neytendum að kaupa kjöt af nautum sem hafa aldrei stigið fæti inn í verksmiðju heldur gengið í haga og einungis verið alin á grasi.
laugsson, formaður flokksins og forsætisráðherra, 99% þess kjöts sem framleitt væri í verksmiðjum í Bandaríkjunum vera sterakjöt, sprautað með ýmis konar hormónum. Þar að auki séu skepnurnar fóðraðar á korni sem valdi því að bakteríumyndun í kjötinu verði meiri og að við því sé brugðist meðal annars með því að þvo kjötið upp úr ammóníaki. Þetta er satt hjá forsætisráðherranum. Þegar kemur
að verksmiðjubúskap, sama hvar í heiminum hann er stundaður, þá eru þessir búskaparhættir oft það sem gengur og gerist. En það sem vekur athygli hér, er að forsætisráðherrann talar einungis um verksmiðjubúskap en í Costco er val neytandans miklu fjölbreyttara en það. Í Costco býðst neytendum að kaupa kjöt af nautum sem hafa aldrei stigið fæti inn í verksmiðju heldur gengið í
haga og einungis verið alin á grasi. Þar að auki er þar hægt að kaupa lífrænt kjöt af svínum. Sem þýðir að svínin voru alin við mannúðlegar aðstæður og fengu hvorki vaxtarhormón né bólusetningar. Eitthvað sem neytendum á Íslandi stendur ekki til boða þar sem hér er enn aðeins er stundaður verksmiðjubúskapur þegar kemur að svína- og fuglarækt. -hh
matvæli vannýtt maRk aðstækifæRi í lambakjöti
Þín stund Þinn staður
15% Afsláttur
Neytandinn hefur engin tök á að sniðganga afurðir af fé sem alið er á menguðum svæðum, segir Þuríður Hjartardóttir hjá Neytendasamtökunum.
Hvaðan er kjötið? Ómögulegt er fyrir neytendur að vita hvort lambið á disknum hafi gengið á fjöllum eða á menguðu svæði. Upprunamerkingar verða sífellt algengari og í sumum tilfellum skylda, en þegar lambið, og annað kjöt, kemur úr sláturhúsunum er ómögulegt að vita hvaðan það kemur. Oddur Árnason hjá SS segist finna fyrir auknum áhuga á rekjanleika en framkvæmdin sé dýr og erfið. Þuríður Hjartardóttir hjá Neytendasamtökunum hvetur bændur til að nýta sér þetta vannýtta markaðstækifæri.
R tiMEOut TimeouT hægindastóll. Svart leður og hnota. STóll TilboðSverð 254.990 Skemill TilboðSverð 67.990 TimeouT fæST í mörgum úTfærSlum.
Leggur grunn að góðum degi
Faxafeni 5, Reykjavík • Sími 588 8477 Opi› virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 11-16 Dalsbraut 1, Akureyri • Sími: 558 1100 og Skeiði 1 Ísafirði • Sími 456 4566 betrabak@betrabak.is • www.betrabak.is
... hér er líka ákveðið markaðstækifæri til staðar því áhugi neytenda er svo sannarlega til staðar.
ekjanleikinn stoppar í sláturhúsunum og það er galli,“ segir Þuríður Hjartardóttir hjá Neytendasamtökunum. „Það eru engar reglugerðir til um rekjanleika íslensks kjöts á upprunamerkingum. Það þarf einungis að gefa upp frá hvaða landi kjötið er. Því miður er það ekki þannig að við getum gert kröfu um að vita hvaðan kjötið sem við borðum kemur. Það er auðvitað skerðing fyrir þá neytendur sem vilja vita það.“ Þuríður nefnir sem dæmi að þegar upp hefur komist um illa meðferð á dýrum séu þau samt sem áður seld í sláturhús þar sem þau blandast svo öðrum dýrum. Neytandinn geti því ekki sniðgengið þessháttar búskap. Það sama megi segja um fé sem gengur í nágrenni sorpbrennslustöðva, þar sem upp hefur komist um díoxínmengun og eins þar sem of mikið flúormagn sé í umhverfinu, eins og á Reyðarfirði. Neytandinn hafi engin tök á að sniðganga kjöt af fé sem gangi á menguðum svæðum. „En fyrir þá neytendur sem er umhugað um hvaðan af landinu eða bæ kjötið kemur, þá er eina leiðin í dag að kaupa beint af bónda eða í þeim verslunum sem selja beint frá býli. Þessi markaður er að styrkjast vegna kröfu neytenda. Því meiri upplýsingar til neytenda því betra og ég hvet bændur til að berjast fyrir þessum hagsmunum. Og hér er líka ákveðið markaðstækifæri til staðar því áhugi neytenda er svo sannarlega til staðar.“
Erfitt í framkvæmd
Oddur Árnason, yfirmaður kjötvinnslu Sláturfélags Suðurlands á Hvolsvelli, segist líka finna fyrir auknum áhuga fólks á uppruna kjötsins en það sé þó ekki hlaupið að þeirri framkvæmd. Kjötið komi inn í sláturhúsin frá misjöfnum stöðum og sé verðlagt eftir ákveðnum gæðaflokkum sem erfitt væri að fylgja eftir á vörupakkningum. Oddur segist ekki finna fyrir miklum mun á lambakjötinu þar sem nútíma gæðastýring og samræming í kjöteldi geri allt kjöt frekar svipað. „Lærið kemur frosið hér inn í vinnsluna til okkar og svo ákveðum við hvaða flokki það tilheyrir. Hvort það fari ókryddað í vakúmpakkningar, eða verði marínerað eða þá verði að krydduðum lærissneiðum. Lambakjötið er reyndar hvað erfiðast upp á rekjanleikann því þar er slátrað í svo miklu magni á svo stuttum tíma. Ég held að það væri mjög flókið að merkja þetta allt fyrir neytandann.“ En nú virðast neytendur vilja meiri rekjanleika, eru kannski vannýtt markaðstækifæri þarna fyrir bændur og jafnvel sláturhús? „Sjálfsagt væri nú hægt að gera meira í þessu og það er nú smátt og smátt að færast í áttina, en það fylgir því gríðarlegur kostnaður og vinna. En við erum að þjónusta bændur beint sem slátra hér en selja svo sjálfir sína afurð. Það hefur aukist gríðarlega.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
Örfá sæti laus í júlí
Bókaðu sól í ágúst!
Frá kr.
ENNEMM / SÍA / NM63694
Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara.
89.800
raM led aniV
Albir
Benidorm
Nýr valkostur!
Glæsilegur sundlaugagarður!
Costa del Sol Einfaldlega notalegt!
Albir Playa Frá kr. 89.800 m/morgunmat
Hotel Melia Frá kr. 130.700 m/hálft fæði innifalið
Aguamarina Frá kr. 109.900
Netverð á mann frá kr. 89.800 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 113.800 m.v. 2 fullorðna í herbergi. Sértilboð 26. ágúst í 7 nætur.
Netverð á mann frá kr. 130.700 m.v. 2 fullorðna og 1 barn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 147.800 m.v. 2 fullorðna í herbergi. Sértilboð 19. ágúst í 7 nætur.
Netverð á mann frá kr.109.900 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 165.900 m.v. 2 fullorðna í íbúð. Sértilboð 7. ágúst í 11 nætur.
Almería
Krít
Tyrkland
Góð staðsetning!
Góður valkostur!
Góður valkostur!
Bahia Serena Frá kr. 97.000
Pella Steve Frá kr. 108.900
Eken Resort Frá kr. 103.900 m/allt innifalið
Netverð á mann frá kr. 97.000 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 129.200 m.v. 2 fullorðna í íbúð. 19. ágúst í 7 nætur.
Netverð á mann frá kr. 108.900 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 119.900 m.v. 2 fullorðna í stúdíó. Sértilboð 4. ágúst í 10 nætur.
Netverð á mann frá kr. 103.900 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 133.900 m.v. 2 fullorðna í íbúð. Sértilboð 21. ágúst í 11 nætur.
Skógarhlíð 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Akureyri • Sími 461 1099 • www.heimsferdir.is
8
fréttir
Helgin 18.-20. júlí 2014 Sigling Heimildarmynd gerð um afrekSferð
Sex milljónir evra keyptar vikulega Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að auka reglubundin, vikuleg kaup, á gjaldeyri úr þremur milljónum evra í sex milljónir evra. Kaupin munu fara fram á þriðjudögum og fimmtudögum strax eftir opnun markaðar, að því er fram kemur í tilkynningu bankans. Bankinn hefur frá áramótum keypt gjaldeyri umfram það sem hann hefur selt fyrir 275 milljónir evra sem samsvarar 42,7 milljörðum króna. Þetta jafngildir því að bankinn hafi keypt að jafnaði um 9,8 milljónir evra á viku. Seðlabankinn tilkynnti í júní að hann hygðist hefja reglubundin gjaldeyriskaup að nýju og hefur síðan keypt vikulega þrjár milljónir evra af viðskiptavökum, á þriðjudögum, samtals 12 milljónir evra, jafnvirði 1,8 milljarða króna. Nokkurt innstreymi hefur verið af gjaldeyri á sama tíma og hefur Seðlabankinn keypt gjaldeyri af viðskiptavökum töluvert umfram regluleg kaup. Frá 11. júní hefur Seðlabankinn keypt umfram
reglubundin kaup 41 milljónir evra að jafnvirði 6,3 milljarða króna. Samtals hefur Seðlabankinn á síðustu 5 vikum keypt um 10,6 milljónir evra að meðaltali á viku, bæði með inngripum og reglubundnum viðskiptum. „Í ljósi þessarar þróunar og mats á aðstæðum á gjaldeyrismarkaði telur Seðlabanki Íslands,“ samkvæmt tilkynningunni, „að hægt sé að auka reglubundin kaup á gjaldeyri úr þremur milljónum evra á viku í sex milljónir evra.“ - jh
Védís Ólafsdóttir og Snædís Rán Hjartardóttir, ætla ásamt hópi, í siglingu á Temagami vatni í Kanada. Ferðin verður kvikmynduð og er ætlunin að myndin sýni upplifun Snædísar af umhverfinu.
Sanna að allt er hægt Hópur kvenna ætlar að fara í siglingu á Temagami vatni í Kanada í lok ágúst. Ein úr hópnum er með hreyfihömlun og litla sjón og heyrn og ætlar hópurinn að yfirstíga hindranir með hugrekki, eldmóði og samvinnu. Þær söfnuðu fyrir ferðinni á Karolina Fund og gekk vonum framar.
H
ópur kvenna ætlar að komast fram hjá samfélagslegum hindrunum og fara í siglingu með vinkonu sína, Snædísi Rán Hjartardóttur, á Temagami vatni í Kanada í lok ágúst. Snædís er með hreyfihömlun og samþætta sjón- og heyrnarskerðingu og reiðir sig á aðstoðarfólk í sínu daglega lífi. Hópurinn safnaði fyrir ferðinni á vefnum Karolina Fund og gekk vonum framar. Nú eru fimm dagar eftir af söfnuninni og hafa þær náð lágmarksupphæð svo ljóst er að ferðin verður að veruleika. Ferðin verður kvikmynduð og er ætlunin að myndin sýni sjónarhorn og skynjun Snædísar af umhverfinu í siglingunni. Védís Ólafs-
dóttir leiðangursstjóri segir það hafa komið skemmtilega á óvart hversu vel gekk að safna. „Það er virkilega gott að finna þennan meðbyr svo víða. Það var fólk alls staðar að sem styrkti okkur, ekki aðeins fjölskylda og vinir,“ segir hún. Þess má geta að enn er hægt að styrkja verkefnið. Yfirleitt er ekki gert ráð fyrir því að fólk með fötlun fari í ferðalög þar sem yfirstíga þarf margar hindranir, að sögn Védísar. „Í ferðinni einblínum við ekki á hvað Snædís getur ekki gert, heldur hvað allir í hópnum geta,“ segir hún. Stoð í Hafnarfirði hefur útbúið sérstakan stól fyrir Snædísi til að vera í á kanóinum. Helstu kostnaðarliðir ferðarinnar felast í
kaupum á flugmiðum, gistingu og leigu á bíl áður en siglingin hefst. Með í för verða þaulvanir kanadískir leiðsögumenn. Halla Ólafsdóttir leikstjóri, systir Védísar, ætlar að gera heimildarmynd um ferðina og er það von hópsins að hún verði hvatning fyrir aðra að synda á móti straumnum og að þær geti sýnt fram á að allt sé hægt með hugrekki, eldmóði og lausnamiðaðri samvinnu. Hægt er að fylgjast með undirbúningi ferðarinnar á Facebook-síðunni Á sama báti. Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
Besti bíllinn. Audi A3 hefur verið valinn besti bíll ársins 2014* af blaðamönnum frá 22 löndum. Takk fyrir okkur!
*World Car Awards 2014, New York: www.wcoty.com
ENNEMM / SÍA / NM631 10
Íslandsbanka Appið
Nú geturðu greitt reikningana í Appinu
Við erum stöðugt að þróa Íslandsbanka Appið til að létta þér lífið í dagsins önn. • Hærri úttektarheimild í Hraðfærslum - Nýjung! • Yfirlit og greiðsla ógreiddra reikninga - Nýjung! • Yfirlit og staða reikninga • Myntbreyta og gengi gjaldmiðla • Vildartilboð Íslandsbanka
og fjöldi annarra aðgerða.
Sæktu Íslandsbanka Appið á islandsbanki.is/app
islandsbanki.is
Netspjall
Sími 440 4000
10
fréttaviðtal
lýðheilsA elísAbet GíslAdóttir r AnnsAk Ar núvitund
Helgin 18.-20. júlí 2014
Endurforritun á huganum Ár eftir ár segja kannanir Íslendinga vera hamingjusömustu þjóð í heimi. En á sama tíma þá gleypum við allra þjóða mest af lyfjum við þunglyndi og kvíða. Hvernig má það vera? Elísabet Gísladóttir, mastersnemi í lýðheilsuvísindum, segir svarið liggja í of miklum kröfum og stressi. Hún vill að við ræktum með okkur núvitund til að fyrirbyggja stress og auka lífshamingjuna. Á bak við hugmyndina um núvitund, eða gjörhygli, eru ný fræði í aldagömlum búningi, en samkvæmt þeim hefur nútímamaðurinn týnt lyklinum að lífshamingjunni, að lifa í núinu.
Nýrttattímabil! ko
Elísabet Gísladóttir, djákni og lýðheilsufræðingur, vill kenna fólki að lifa innihaldsríkara lífi með því að rækta með sér núvitund.
48% A afsláttur
Hámark 12 x 2 lítrar
á mann meðan birgðir endast!
159
kr. stk.
Verð áður 307rakr r
Egils Mix, 2 lít
. stk.
Gómsæ og glútenlaust
ð stunda núvitund er í raun alger endurforritun á huganum,“ segir Elísabet Gísladóttir, djáknakandídat og mastersnemi í lýðheilsufræðum við Háskóla Íslands. Elísabet rannsakar áhrif núvitundar sem forvörn á þunglyndi, kvíða og streitu í mastersnámi sínu í Háskóla Íslands undir handleiðslu Eiríks Arnar Arnarssonar, yfirsálfræðings á Landspítalanum, en hann hefur um árabil rannsakað áhrif hugræktar sem forvarnar. „Þegar John Kabat-Zinn kynnti þessar hugmyndir fyrir vísindaheiminum þá talaði hann um að þetta væri listin að fylgjast með líkamlegri, andlegri og tilfinningalegri upplifun. Listin að vera núna. Við megum ekki vera of upptekin af fortíðinni og við verðum að muna að framtíðin er ókomin. Streita og spenna felast oft í átökunum milli þess sem þú hefðir átt að vera búin að gera og þess sem þú þarft að gera. Lífið verður svo miklu innihaldsríkara ef við lifum í núinu.“
Erum oft stillt á sjálfstýringu
Elísabet segir það virðast auðvelt að setjast niður og hugsa, en allir sem hafi reynt hugleiðslu viti að svo er ekki. „Þessar aðferðir eru þekktar í flestum trúarbrögðum, bæði austurlenskum og vestrænum. Í öllum trúarbrögðum er talað hugann sem vatn og að þegar vatnið kyrrist þá sjáir þú til botns. Ef hugurinn er stöðugt í spennu þá verður yfirálag í líkamanum og það mun brjótast fram á einhvern hátt ef þú nærð ekki að stilla hann.“ Ýmis námskeið eru í boði hjá félagasamtökum og sálfræðingum til að læra að temja sér núvitund en Elísabet segir okkur líka geta hjálpað okkur sjálf á marga vegu. „Til dæmis bara með því að nota dauðar stundir til að slaka á og anda djúpt. Hlusta á okkur sjálf og vera meðvituð um líkamann og þær tilfinningar sem við berum í brjósti. Margir upplifa það að leggja af stað í vinnuna og vera svo allt í einu komin, án þess að vita hvernig þeir komust þangað. Þetta gerist af því að fólk er bara stillt á sjálfstýringu.“
Ekki hollt að „multitaska“
Elísabet segir aukinn kvíða og þunglyndi vera að hluta til vegna of mikilla krafna frá samfélaginu. „Multitasking“, eða að gera allt í einu, sé allt í einu mikils metinn eiginleiki. „Það er alls ekki hollt til lengri tíma að vera alltaf með hug-
Jákvæð áhrif núvitundar á líkamann:
1. Styrkir andlegt viðstöðuafl. 2. Hjálp í baráttunni við ýmiskonar fíkn. 3. Eyðir kvíða. 4. Minnkar líkur á hjarta- og æðasjúkdómum. 5. Dregur úr stressi. 6. Lækkar blóðþrýsting. 7. Kemur í veg fyrir sjúkdóma sem tengjast stressi. 8. Styrkir allt varnarkerfi líka
Núvitund
Núvitund snýst fyrst og fremst um að lifa lífinu til fulls. Að vera vakandi og meðvitaður um líkamlega, tilfinningalega og andlega upplifun í núinu. Fræðin voru kynnt fyrir Vesturlöndum af dr. Jon Kabat-Zinn. Auk þess að skrifa um efnið og halda námskeið opnaði hann núvitundarmiðstöð árið 1979 í Massachusetts-háskólanum þar sem hugræn atferlismeðferð var stunduð til að draga úr álagi, kvíða og stressi. Síðan hafa áhrif meðferðarinnar sýnt sig og í dag hjálpar þessi meðferð fjölda fólks. Áhugasömum er bent á Alúð, félag um vakandi athygli og núvitund, auk facebók-síðurnar; Núvitund-með börnum og unglingum og Hugrækt.
ann á mörgum stöðum. Það er hollara fyrir okkur að gera eitt í einu. Þegar við borðum þá eigum við að einbeita okkur að því að borða, en ekki gera þrjá aðra hluti á meðan. Þessi nútíma lífsstíll, og þessar svakalegu kröfur um að geta gert allt í einu, er ekki heilsusamlegur. Þú þarft að vinna, hitta þennan, borða þarna, fylgjast með öllu, horfa á þetta og hlusta á hitt, mæta í golf og ræktina til að ná ákveðnum status. Þessu fylgir stress sem kemur aftan að okkur eins og er að koma svo vel í ljós. Samkvæmt spá Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar,WHO, fyrir 2020, verða þunglyndi og geðrænir sjúkdómar stigvaxandi vandamál og á eftir að kippa fólki á öllum aldri út af vinnumarkaði langt fyrir aldur fram. Við þurfum að bregðast við. Við eigum aldagamla þekkingu sem vísindin eru að ná að skilja og við eigum að
7 Grundvallaratriði núvitundar: Dæmum ekki. Sýnum þolinmæði. Lærum að treysta. Temjum okkur barnslega einlægni. Losum okkur við ágirnd. Samþykkjum okkur sjálf. Sleppum takinu.
Lífið verður svo miklu innihaldsríkara ef við lifum í núinu. nýta hana til að hámarka lífsgæði þjóðarinnar.“
Hugrækt er líka líkamsrækt
Samkvæmt rannsóknum eru Íslendingar hamingjusamasta þjóðin en líka sú sem mest gleypir af þunglyndislyfjum, hvernig má þetta vera? „Já, maður spyr sig hver mælikvarðinn sé. Hvernig metur þjóðarsálin hvað sé hamingja. Erum við hamingjusöm ef við náum að framkvæma rosalega margt, er það mælikvarðinn? Samkvæmt þessum vísindum þá þurfum við í raun ekki mikið til að vera hamingjusöm. Við þurfum ekki veraldlega hluti heldur þurfum við að njóta þess litla, eins og að horfa á blómin vaxa, eyða tíma með börnunum eða fá okkur göngutúr. En svo má líka spyrja sig hvort fólk sé að svara rétt í þessum könnunum. Veit fólk almennt í hverju lífshamingjan felst? Eru ekki margir á hlaupum við að ná einhverjum takmörkum í framtíðinni, halda að það sé hamingjan, gleyma að lifa í núinu og brenna svo yfir um? Hugræktin er því jafn mikilvæg og líkamsrækt. Auðvitað er gott að borða hollt og hreyfa sig en það má ekki gleyma huganum.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 4 - 0 0 8 0
VERÐLAUNUÐ LEIÐ TIL BETRI FRAMTÍÐAR Frjálsi lífeyrissjóðurinn
FRJÁLSI LÍFEYRISSJÓÐURINN – MARGVERÐLAUNAÐUR SJÓÐUR
Frjálsi lífeyrissjóðurinn fékk nýlega viðurkenningu fyrir árangur í fasteignafjárfestinum frá alþjóðlega fagtímaritinu Investment Pension Europe. Í nóvember sl. fékk sjóðurinn verðlaun sem besti lífeyrissjóður Evrópuþjóða undir milljón íbúa. Þessar og aðrar viðurkenningar endurspegla sterka stöðu sjóðsins og árangur hans undanfarin ár. Ef þú hefur frjálst val um hvar þú ávaxtar skyldulífeyrissparnaðinn þinn og vilt faglega stýringu þá er Frjálsi lífeyrissjóðurinn góður kostur. Jafnframt stendur öllum til boða að ávaxta viðbótarlífeyrissparnað sinn hjá Frjálsa lífeyrissjóðnum. Þú færð ítarlegar upplýsingar um sjóðinn í næsta útibúi Arion banka, á www.frjalsilif.is, með því að senda fyrirspurn á lifeyristhjonusta@arionbanki.is eða í síma 444 7000.
2014 besti fagfjárfestir í fasteignafjárfestingum í flokknum „Rest of Europe“ (40 lönd Evrópu) 2013 besti lífeyrissjóður smáþjóða í Evrópu 2013 næstbesti lífeyrissjóður í Evrópu af lífeyrissjóðum sem eru minni en 1 milljarður evra að stærð 2012 næstbesti lífeyrissjóður smáþjóða í Evrópu 2011 besti lífeyrissjóður á Íslandi 2011 næstbesti lífeyrissjóður smáþjóða í Evrópu 2010 besti lífeyrissjóður á Íslandi 2009 besti lífeyrissjóður á Íslandi 2009 næstbesti lífeyrissjóður smáþjóða í Evrópu
ÁVÖXTUN FRJÁLSA LÍFEYRISSJÓÐSINS Frjálsi 1
Frjálsi 2
Frjálsi 3
Frjálsi Áhætta
15%
10%
5%
10,3%
11,0% 9,1%
8,0% 4,8%
4,6% 2,4%
1,4%
Nafnávöxtun 30.06.2013-30.06.2014 5 ára meðalnafnávöxtun júní 2009-júní 2014 Ávöxtun í fortíð gefur ekki vísbendingu um ávöxtun í framtíð. Fimm ára ávöxtunartölurnar sýna meðalnafnávöxtun frá 30.06.2009–30.06.2014 en ávöxtunin er mismunandi á milli ára. Frekari upplýsingar um ávöxtun hvers árs má nálgast á frjalsilif.is.
2009 næstbesti lífeyrissjóður í Evrópu af lífeyrissjóðum sem eru minni en 1 milljarður evra að stærð 2005 besti evrópski lífeyrissjóðurinn í þemaflokknum Uppbygging lífeyrissjóða Jafnframt var sjóðurinn valinn lífeyrissjóður ársins á Íslandi árið 2014 af fagtímaritinu Acquisition International. Í umsögn dómnefnda um Frjálsa lífeyrissjóðinn undanfarin ár hefur verið fjallað um góða ávöxtun sjóðsins við erfiðar markaðsaðstæður, fagleg vinnubrögð við mótun fjárfestingarstefnu, gagnsæi, uppbyggingu sjóðsins og nýja þjónustuþætti fyrir sjóðfélaga.
12
viĂ°horf
Helgin 18.-20. jĂşlĂ 2014
Aukin umferĂ° kallar ĂĄ vegabĂŚtur
Ăž
Ăšreltir mjĂłnuvegir
ess var minnst Ă vikunni aĂ° fjĂśrutĂu ĂĄr eru frĂĄ ĂžvĂ aĂ° sĂĂ°asti spĂślur hringvegarins, vegurinn yfir SkeiĂ°arĂĄrsand var opnaĂ°ur. Eins og fram kom, Ăžegar Ăžessa ĂĄfanga var minnst, var um samgĂśngubyltingu aĂ° rĂŚĂ°a. SĂĂ°asta haftinu sem hamlaĂ°i greiĂ°ri fĂśr hringinn Ă kringum landiĂ° var rutt Ăşr vegi. StĂłrhug Ăžurfti til aĂ° leggja à Þå framkvĂŚmd aĂ° brĂşa stĂŚrstu jĂśkulfljĂłtin sunnan jĂśkla. Ă?msir mikilvĂŚgir ĂĄfangar hafa nĂĄĂ°st sĂĂ°ar og mĂĄ meĂ°al Ăžeirra nefna HvalfjarĂ°argĂśng sem voru grĂĂ°arleg samgĂśngubĂłt, auk annarra jarĂ°ganga vĂĂ°ar um landiĂ°, slitlag ĂĄ hringveginn og fĂŚkkun einbreiĂ°ra brĂşa. Enn standa menn frammi fyrir stĂłraĂ°gerĂ°um Ă vegamĂĄlum. Vankantar ĂĄ Ăslensku vegakerfi blasa viĂ° nĂş Ăžegar sumarleyfi standa sem hĂŚst og fjĂśldi fĂłlks er ĂĄ ferĂ°inni – aĂ° Ăłnefndri Ăžeirri miklu breytingu sem orĂ°iĂ° hefur meĂ° grĂĂ°arlegri fjĂślgun erlendra gesta. Ă?sJĂłnas Haraldsson lenskir vegir eru mjĂłir, Þó hringvegurinn jonas@frettatiminn.is sjĂĄlfur sĂŠ skĂĄstur. FjĂślfarnir vegir Ăşt frĂĄ hĂśfuĂ°borginni eru enn aĂ° hluta einbreiĂ°ir en mikil bĂłt fĂŠkkst meĂ° tvĂśfĂśldun KeflavĂkurvegar. Vegurinn milli ReykjavĂkur og Selfoss er enn aĂ° hluta
einbreiĂ°ur Þótt vĂĂ°a sĂŠ komnir svokallaĂ°ir 2-1 kaflar sem veita Ăśryggi. UnniĂ° er aĂ° breikkun vegarins um Kamba og ÞÜrf er ĂĄ tvĂśfĂśldun milli HveragerĂ°is og Selfoss. TĂślur um umferĂ°arslys sĂ˝na aĂ° Ăžar er einn hĂŚttulegasti vegarkafli landsins. Vegir utan hringvegarins eru verri og staĂ°an ĂĄ VestfjĂśrĂ°um er hraksmĂĄnarleg. Ă sunnanverĂ°um fjĂśrĂ°unum er enn ekiĂ° ĂĄ malarvegum eins og Ăžeir voru Ă ĂĄrdaga bĂlaumferĂ°ar. ĂžaĂ° er ĂłboĂ°legt ĂžvĂ herrans ĂĄri 2014. Ăžeir vegir eru varasamir aĂ° sumri og vetrarumferĂ° um Þå hĂĄskaleg, eins og dĂŚmi liĂ°ins vetrar sĂ˝na Ăžegar Ăžungir flutningabĂlar ultu ĂĄ verstu kĂśflunum. Almenningur sem er ĂĄ ferĂ° um landiĂ° nĂ˝tir einkabĂla sĂna Ă ferĂ°alagiĂ°. Margir eru meĂ° ferĂ°avagna sem kallar ĂĄ aukna aĂ°gĂŚslu allra, Ăžeirra sem vagnana draga og hinna sem hraĂ°ar vilja fara. Erlendir ferĂ°amenn ferĂ°ast um landiĂ°, annaĂ° hvort ĂĄ bĂlaleigubĂlum eĂ°a meĂ° hĂłpferĂ°abĂlum. Aukning slĂkra ferĂ°a um vegi landsins er Ă rĂŠttu hlutfalli viĂ° fjĂślgun ferĂ°amannanna en erlendir ferĂ°amenn voru rĂflega Ăžrisvar sinnum fleiri Ă maĂ sĂĂ°astliĂ°num en Ă sama mĂĄnuĂ°i 2002. MetfjĂślgun er nĂĄnast Ă hverjum mĂĄnuĂ°i og hverju ĂĄri sem lĂĂ°ur. Erlendir ferĂ°amenn Ă nĂ˝liĂ°num jĂşnĂ voru 110.600, eĂ°a sem nemur ĂžriĂ°jungi Ăžjóðarinnar. Gert er rĂĄĂ° fyrir aĂ°
fjĂśldi erlendra ferĂ°amanna fari yfir milljĂłn ĂĄ Ăžessu ĂĄri. Ăžessari auknu umferĂ° annar vegakerfiĂ° ekki. FrĂŠttir vikunnar greindu frĂĄ ĂžvĂ aĂ° rĂşta meĂ° erlendum ferĂ°amĂśnnum hefĂ°i fariĂ° Ăşt af veginum ĂĄ veginum viĂ° Haukadalsvatn Ă DĂślum. Mikil umferĂ° er aĂ° EirĂksstÜðum Ă Haukadal en ĂžangaĂ° liggur mjĂłr malarvegur. Fleiri nĂ˝leg dĂŚmi eru um ĂžaĂ° aĂ° stĂłrir bĂlar hafi fariĂ° Ăşt af mjĂłnuvegum, meĂ°al annars vegna Ăžess aĂ° vegkantar Ăžola ekki Ăžunga Ăžeirra. AĂ°spurĂ°ir segja talsmenn VegagerĂ°arinnar aĂ° fĂŠ vanti til aĂ° breikka og styrkja vegi sem Ăžurfi til aĂ° anna vaxandi hĂłpbĂlaumferĂ°. TalsmaĂ°ur bifreiĂ°astjĂłrafĂŠlagsins Sleipnis segir vegi vĂĂ°a varla tilbĂşna til aĂ° taka ĂĄ mĂłti umferĂ° svo stĂłrra bĂla sem fullir eru af fĂłlki og sums staĂ°ar hĂŚttulegt fyrir Þå aĂ° mĂŚtast. Sama gildir vĂŚntanlega um aĂ°ra umferĂ° en samkvĂŚmt upplĂ˝singum VegagerĂ°arinnar stefnir Ă metĂĄr Ă umferĂ°inni Ă ĂĄr. AĂ°stoĂ°arvegamĂĄlastjĂłri telur aĂ° VegagerĂ°in fĂĄi um 60% af ĂžvĂ fjĂĄrmagni sem Ăžurfi Ă nauĂ°synleg verkefni viĂ° viĂ°hald vega, vĂĂ°a sĂŠu gamlir vegir, of mjĂłir og ekki meĂ° burĂ° til aĂ° anna ĂžungaumferĂ° samtĂmans. Þótt Ă mĂśrg horn sĂŠ aĂ° lĂta hjĂĄ yfirvĂśldum fjĂĄrmĂĄla og samgĂśngumĂĄla verĂ°ur ekki hjĂĄ ĂžvĂ komist aĂ° bregĂ°ast viĂ° meĂ° ĂĄtaki, ekki sĂĂ°ur en Ăžegar hringvegurinn var klĂĄraĂ°ur fyrir 40 ĂĄrum. Miklar tekjur fylgja auknum fjĂślda erlendra ferĂ°amanna. Hluti Ăžeirra tekna hlĂ˝tur aĂ° ganga til verkefna Ă vegamĂĄlum sem nauĂ°synleg eru til aĂ° mĂŚta auknum umferĂ°arĂžunga.
SĂŚtĂşni 8, 105 ReykjavĂk. SĂmi: 531 3300. ritstjĂłrn@frettatiminn.is RitstjĂłrar: JĂłnas Haraldsson jonas@frettatiminn.is og SigrĂĂ°ur DĂśgg AuĂ°unsdĂłttir sigridur@frettatiminn.is. FrĂŠttastjĂłri: HĂśskuldur DaĂ°i MagnĂşsson hdm@frettatiminn.is. FramkvĂŚmda- og auglĂ˝singastjĂłri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is . ĂštgĂĄfustjĂłri: Teitur JĂłnasson teitur@frettatiminn.is . FrĂŠttatĂminn er gefinn Ăşt af Morgundegi ehf. og er prentaĂ°ur Ă 82.000 eintĂśkum Ă Landsprenti.
ĂžaĂ° er allt Ă lagi aĂ° ĂžaĂ° blĂĄsi svolĂtiĂ° Ă? BĂşrfellsstÜð viĂ° ĂžjĂłrsĂĄ er gagnvirk orkusĂ˝ning og skammt norĂ°ur af stÜðinni eru fyrstu vindmyllur Landsvirkjunar. Ăžeim er ĂŚtlaĂ° aĂ° veita vĂsbendingar um framtĂĂ°armĂśguleika Ă beislun Ăslenska roksins. ViĂ° vonum auĂ°vitaĂ° aĂ° sumariĂ° WFS̲J HPUU FO PLLVS mOOTU MĂ“LB BMMU Ă“ MBHJ Â˘Ă˜ ¢B̲ CMĂˆTJ ISFTTJMFHB Ă“ NFUSB IÂ?̲ ZmS ISBVOTMĂ?UUVOOJ GZSJS OPS̲BO #ĂžSGFMM
Velkomin Ă heimsĂłkn Ă sumar! Gagnvirk orkusĂ˝ning Ă BĂşrfellsstÜð er opin alla daga kl. 10-17. Einnig tekur starfsfĂłlk ĂĄ mĂłti gestum viĂ° vindmyllurnar norĂ°an BĂşrfells alla laugardaga Ă jĂşlĂ kl. 13-17. JarĂ°varmasĂ˝ning Ă gestastofu ,SĂšnV er skemmtilegur ĂĄfangastaĂ°ur fyrir norĂ°an. Ăžar er opiĂ° alla daga kl. 10-17. ViĂ° ,ĂˆSBIOKĂžLBTUĂ“nV tekur leiĂ°sĂśgumaĂ°ur ĂĄ mĂłti gestum alla miĂ°vikudaga og laugardaga kl. 14-17. www.landsvirkjun.is/heimsoknir
3 m/s - raforkuframleiĂ°sla hefst
15 m/s
KjĂśraĂ°stĂŚĂ°ur til raforkuvinnslu
28 m/s
34 m/s - raforkuframleiðsla stÜðvast
viðhorf 13
Helgin 18.-20. júlí 2014
LOABOROTORIUM
LóA hjáLMTýsdóTTIR
VikAn í töLuM
6053
eru án atvinnu hér á landi en atvinnulausum fækkaði um 576 milli mánaða. Að meðaltali voru 2540 karlar á atvinnuleysisskrá í júní en atvinnulausar konur voru 3.177 að meðaltali.
783
íbúðir hefur Íbúðalánasjóður selt frá áramótum og átti hann í lok júní 2.054 fasteignir um land allt. Þeim fækkaði um 42 frá í maí. Til viðbótar seldi sjóðurinn 72 eignir í júní. Á móti bættust 30 eignir við eignasafnið í mánuðinum.
6
lággjaldaflugfélög standa ofar en Wow Air er sjöunda besta lággjaldaflugfélag í Evrópu, samkvæmt niðurstöðum árlegrar könnunar sem breska ráðgjafarfyrirtækið Skytrax stóð fyrir og byggist á mati flugfarþega um allan heim. Norwegian er efst á listanum.
5
ára hlé ætti að gera á frekari stækkun Evrópusambandsins, að mati Jean Claude Juncker, nýs forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
49
milljónir króna eru markaðsverðmæti hlutarins sem Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss, seldi í Högum en hann seldi 1,15 milljón hluti í félaginu á verðinu 42,5 krónur á hlut. Eftir viðskiptin á Guðmundur rúma eina milljón hluti í Högum.
1
mark skoraði skoska meistaraliðið Celtic gegn engu marki Íslandsmeistara KR í fyrri leik liðanna í Frostaskjóli í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Leikurinn ytra fer fram í næstu viku.
400
ný störf verða til vegna þess að bandaríska fyrirtækið Silicor Materials hefur ákveðið að reisa sólarkísilverksmiðju á Grundartanga.
14
ferðaþjónusta
Helgin 18.-20. júlí 2014
Ferðamannasprengjan Erlendum ferðamönnum á Íslandi fjölgar og fjölgar og er ferðamannaiðnaðurinn orðinn einn af undirstöðuatvinnuvegum landsins. Samkvæmt spá Greiningardeildar Arion banka munu 855.000 ferðamenn heimsækja Ísland árið 2015. Á síðasta ári voru þeir 807.000 sem er gríðarleg aukning frá árinu 2000 þegar þeir voru 302.900. Tölur sýna að ferðamennirnir eru sjálfstæðari en áður. Færri koma í skipulagðri hópferð og fleiri leigja sér bíl.
807.000 Ferðamenn til Íslands
302.900 2000 ........................................ 2013
Í þeim tölum er ekki fjöldi farþega af skemmtiferðaskipum. Árið 2011 voru þeir 62.673 talsins en 92.400 árið 2013. Hver ferðamaður eyðir að meðaltali 165.000 krónum í fríinu sínu á Íslandi árið 2013 sem er jafn mikið og árið 2009. Miðað er við verðlag ársins 2013 og er farseðillinn ekki talinn með.
Hlutfall tekna af erlendum ferðamönnum var 15,4% af vergri landsframleiðslu ár árinu 2013 og hefur vaxið úr rúmlega 10% frá árinu 2009.
15,4% 96,7% Árið 2013 komu 781.000 erlendir ferðamenn með flugi um Keflavíkurflugvöll eða 96,7%.
16% nýttu áætlunarbíl Sumarið 2013 nýttu 50% gesta sér bílaleigubíl,
Annað
26% nýttu hópferðabíl
Þjóðerni farþega um Keflavíkurflugvöll árið 2013 Bretland 137.108
Danmörk 43.119
Bandaríkin 119.712
Svíþjóð 35.491
Þýskaland 75.814
Kanada 23.970
Noregur 52.707
Holland 22.820
Frakkland 48.313
Kína 17.597
Bretar eru fjölmennasti hópur ferðamanna á Íslandi. Ef fjöldinn frá Norðurlöndum er lagður saman eru gestir þaðan fjölmennastir.
2%
3,6% 14%
Annað
Sumarið 2011 voru 80% á eigin vegum en 20% í skipulagðri hópferð. Sumarið 2003 notuðu svipað margir hópferðabíl og bílaleigubíl eða um 36-37% en mun færri áætlunarbíl eða 27%.
66,4% 01.01.2000 voru 2023 bílar 01.01.2001 voru 2308 bílar 01.01.2002 voru 2583 bílar 01.01.2003 voru 2839 bílar 01.01.2004 voru 3021 bílar 01.01.2005 voru 3716 bílar 01.01.2006 voru 3890 bílar 01.01.2007 voru 4412 bílar 01.01.2008 voru 4714 bílar 01.01.2009 voru 5560 bílar 01.01.2010 voru 5757 bílar 01.01.2011 voru 6559 bílar 01.01.2012 voru 7860 bílar 01.01.2013 voru 9828 bílar 01.01.2014 voru 11174 bílar
Frá árinu 2009 til 2013 jókst framboð á hótelherbergum á höfuðborgarsvæðinu um 527 herbergi sem er 15,1% aukning. Á Vestfjörðum var aukningin hlutfallslega mest eða 85,2% og 52 herbergi.
Árið 1996 kom helmingur erlendra ferðamanna til Íslands í skipulagðri hópferð. Hinn kom á eigin vegum. Sumarið 2003 voru 67% á eigin vegum, 33% í hópferð.
Upplýsingar af vefnum turisti.is
Í júní síðastliðnum buðu nítján flugfélög upp á áætlunarflug til og frá Íslandi. Vægi stærstu flugfélaganna í júní 2014 var eftirfarandi:
Árið 2013 dvöldu erlendir ferðamenn að jafnaði 10,2 nætur á Íslandi að sumri til en 6,6 nætur yfir vetrartímann. Árið 2010 var meðal dvalarlengd erlendra ferðamanna á Íslandi 5,9 nætur að vetri til en 10,4 nætur að sumri.
Ítalía 16.213
4,2%
Tæplega 17 þúsund komu með Norrænu um Seyðisfjörð eða 2,1%. Tæp 10 þúsund komu með flugi um Reykjavíkur- eða Akureyrarflugvöll eða um 1,2%.
Fjöldi bílaleigubíla á Íslandi
Heimild: Ferðamálastofa
Árið 2006 voru 58 bílaleigur á Íslandi Í maí á þessu ári voru þær
148
Samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu
Jamie Oliver
ÍTALSKT ESPRESSÓ Beint í bollann og ilmandi ferskt
TÆR SNILLD
Brúðkaups gjafir EÐAL POTTAR OG PÖNNUR
Skaftryksugurnar hafa aldeilis slegið í gegn
TÖKUM VEL Á MÓTI VÆNTANLEGUM BRÚÐHJÓNUM – OG STOFNUM BRÚÐARGJAFALISTA Í ÞEIRRA NAFNI. Gjafakort frá Ormsson er mjög góð gjöf!
Green Energy
Espresso kaffivél – og hið eina sanna LAVAZZA kaffi
DRAUMARYKSUGAN ER FRÁ
Þær gerast ekki betri!
Hágæða stálhnífar í eldhúsið
Öflugt og vandað mínútugrill
Þýsk gæðavara
TÖFRANDI BORÐBÚNAÐUR
Allinox 7, 10, 14 og 19 lítra stál pottar á frábæru verði
Úrvals uppþvottavélar á góðu verði Fást bæði hvítar og í burstuðu stáli
Traustir og þægilegir örbylgjuofnar
VELDU VANDAÐ ÞAÐ BORGAR SIG ALLTAF
LÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800 www.ormsson.is
OPIÐ VIRKA DAGA KL.10-18 Lokað á laugardögum í sumar ORMSSON KEFLAVÍK SÍMI 421 1535
ORMSSON ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI SÍMI 456 4751
KS SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4500
SR · BYGG SIGLUFIRÐI SÍMI 467 1559
ORMSSON AKUREYRI SÍMI 461 5000
ORMSSON HÚSAVÍK SÍMI 464 1515
ORMSSON VÍK-EGILSSTÖÐUM SÍMI 471 2038
ORMSSON PAN-NESKAUPSTAÐ SÍMI 477 1900
ORMSSON ÁRVIRKINN-SELFOSSI SÍMI 480 1160
GEISLI VESTMANNAEYJUM SÍMI 481 3333
Óveður
16
viðtal
Helgin 18.-20. júlí 2014
Ný ísleNsk kvikmyNd – BlóðBerg
Leiðist að hangsa Björn Hlynur Haraldsson leikari er á leið í leikstjórastólinn en hans fyrsta kvikmynd, Blóðberg, fer í tökur í ágúst. Hann hefur lengi dreymt um að skrifa og fjalla um samtímann en segir það ekki vera svo auðvelt fyrir leikara að skipta um gír og ætla að leikstýra kvikmynd.
Þ
Nýtt prjónablað frá Ístex komið út! Meira en 40 nýjar uppskriftir Sjá sölustaði á istex.is
Láttu hjartað ráða Svalandi engiferdrykkur alveg e ir mínu höfði enda er engifer í miklu uppáhaldi. Drykkurinn er gerður úr fyrstaflokks lífrænu hráefni, meira að seg ja vatnið hefur lífræna vottun.
að er allt í gangi hjá Birni Hlyni. Þegar ég næ af honum tali er hann með fjölskylduna í bíltúr fyrir austan fjall að leita að tökustöðum fyrir Blóðberg, sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd. Síðastliðin misseri hefur hann flakkað milli Ungverjalands, Kanada, Englands, Reykjavíkur og Reyðarfjarðar til að leika í kvikmyndum og sjónvarpsseríum. Hann segir flakkið vegna vinnunnar alltaf skemmtilegt en líka þreytandi þar sem oft fari allt of mikill tími í hangs á hótelherbergjum. En hangsið nýtir Björn Hlynur í skriftir. „Þegar ég var að leika í bandarísku sjónvarpsseríunni The Borgias bjó ég á hótelherbergi í Búdapest í sex mánuði, en fyrsta mánuðinn vann ég aðeins í nokkra daga. Svo ég byrjaði að skrifa Blóðberg.“
Skrifað á hótelherbergjum
Blóðberg er byggð á hans fyrsta leikriti, Dubbeldusch. „Ég skrifaði Dubbeldusch, fimm árum áður. Ég hafði í raun alltaf hugsað það verk einnig sem kvikmynd og lengi ætlað að gera kvikmyndahandrit upp úr því en var með aðra kvikmynd í forgangi. Sú kvikmynd er byggð á handriti mínu sem nefnist „Bæjarins verstu“. Hún er períódumynd sem fjallar um útigangsmenn í Reykjavík og var aðeins of þung í vöfum sem mín fyrsta mynd, svo ég ákvað að taka Dubbeldusch fyrst, sem varð svo að Blóðbergi. Hún gerist í samtímanum og því ögn einfaldari í framleiðslu.“ Svo Björn Hlynur byrjaði að breyta handritinu á hótelherbergi í Búdapest og kláraði verkið á öðru hótelherbergi í Kanada. Þar lék hann ásamt vini sínum, Gael Garcia Bernal, í mexíkóskri kvikmynd, Deserted Cities, í leikstjórn Roberto Sneiders. Sú mynd verður frumsýnd í haust.
Langar að spegla samtímann
„Upphafið á Dubbeldusch var það að ég hafði unnið lítið í sögum úr mínu nánasta umhverfi. Ég hafði verið mikið í klassískum verkum í leikhúsinu en langaði til að fara að vinna meira með nútímasögur.
Sjálfum finnst mér finnst leikhúsið skemmtilegast þegar það er spegill á samtímann og það er það sem mig langar að gera. Sagan er um dæmigerða íslenska fjölskyldu. Mjög venjulegt fólk sem lendir í óvenjulegum aðstæðum. Þetta fjallar um það hvernig fjölskyldur tengjast oft á furðulegan hátt og hvað fjölskyldumynstur er oft flókið á Íslandi. Þetta er eitthvað sem allir Íslendingar þekkja og verða bara að samþykkja til að hægt sé að lifa í svona litlu samfélagi. Þetta er svona grunnurinn að sögunni en svo vil ég helst ekkert gefa meira upp um hana. Í mínum huga er þetta gamanmynd um alvarleg málefni.“
Nýtt módel í framleiðslu
Pegasus og 365 miðlar framleiða Blóðberg í samstarfi við Vesturport. Það er alls ekki algengt á Íslandi að sjónvarpsstöðvar taki
þátt í framleiðslu á sjálfstæðri kvikmynd í fullri lengd. „Okkur í Vesturporti hefur lengi langað að breyta aðeins um framleiðsluaðferðir. Þegar við gerðum Brim, sem var líka byggð á leikriti, þá vildi Rakel (Garðarsdóttir, eiginkona Björns Hlyns og framleiðandi hjá Vesturporti) alltaf frumsýna myndina fyrst í sjónvarpinu. Þá leist mér ekkert á hugmyndina en í dag hefur allt þetta landslag breyst svo mikið, til dæmis með tilkomu Netflix. Áhorfandinn er orðinn vanari því að hafa val um hvenær og hvernig hann horfir og upplifir myndina. Íslenskir áhorfendur munu því geta valið hvort þeir horfa á Blóðberg frumsýnda á Stöð 2 eða síðar í bíó eða á VOD-ino. Mér finnst það mjög áhugaverð leið til að sýna mynd. Hunger, fyrsta mynd óskarsverðlaunaleikstjórans Steve McQueen, var gerð í samvinnu við Channel 4 í Bretlandi. BBC er einnig að framleiða myndir. 365 og Stöð 2 eru að brjóta blað með þessu í íslenskri kvikmyndagerð.“
Hrifinn af fjölskyldusögum
Planið var að byrja á tökum á Blóðbergi síðasta sumar en bíóbransinn er flókið ferli svo ferlið dróst um eitt ár. „Svona er bara þessi bransi, flestar myndir frestast um allavega eitt ár. Að koma kvikmynd saman er alltaf margra ára ferli. Það tekur líka tíma fyrir leikara að brjótast út úr því og ætla að verða kvikmyndaleikstjóri. En þetta er mjög eðlileg þróun í leikhúsinu, að leikari verði leikstjóri,“ segir Björn Hlynur sem er með ansi mörg járn í eldinum. Hann kláraði tökur á bresku sjónvarpsseríunni Fortitude nú í sumar, en hún var tekin á Reyðarfirði og í London. Tökur á Blóðbergi hefjast í ágúst og svo mun hann leika í íslenska verkinu Karitas, eftir Kristínu Marju Baldursdóttur, í Þjóðleikhúsinu í haust. Einnig sýnir Vesturport í vetur í samvinnu við Þjóðleikhúsið leikverkið Móðurharðindin sem Björn Hlynur skrifar og leikstýrir. „Það er saga sem byggð er á fjölskyldu aðalleikaranna, Árna Péturs og Kjartans Guðjónssona. Ég er, eins og þú heyrir, hrifinn af fjölskyldusögum.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
Fyrsta mynd Björns Hlyns fjallar um dæmigerða íslenska fjölskyldu, venjulegt fólk í óvenjulegum aðstæðum. „Þetta fjallar um það hvernig fjölskyldur tengjast oft á furðulegan hátt og hvað fjölskyldumynstur er oft flókið á Íslandi. Þetta er eitthvað sem allir Íslendingar þekkja og verða bara að samþykkja til að hægt sé að lifa í svona litlu samfélagi.“
Grill
sumar! Við gerum meira fyrir þig
Rauð vínber
699 899
kr./kg
kr./kg
júklingur ÍM heill k
Eggaldin
369 456
798
kr./kg
kr./kg
969
Fyrir 4
kr./kg
kr./kg
www.noatun.is
Grillaður heill kjúklingur með lime og kínóasalati Kryddblanda
H&G klettasalat, 75 g
348 435
kr./pk.
kr./pk.
3 tsk. laukduft 1 tsk. rauðar chilliflögur Börkur af einu lime 2 tsk. paprikuduft 2 tsk. reykt salt 1 hvítlauksgeiri 1 tsk. korianderfræ Blandaðar ferskar kyddjurtir (bergmynta, basilíka, garðablóðberg) Setjið allt kryddið í litla matvinnslu vél og blandið saman. Nuddið krydd blöndunni vel á kjúklinginn og reynið að koma kryddinu líka undir skinnið á bringunni. Skerið lime í tvennt og stingið því
inn í kjúklinginn ásamt blóðbergi, basilíku og oreganogreinum. Leggið kjúklinginn á bakið á miðlungsheitt grillið og lokið því. Snúið kjúklingnum eftir ca 30 mín. og grillið í 20 mín. Snúið honum aftur á bakið og grillið þangað til kjarnhiti hefur náð 71°. Hvítlauks limesósa 1 dós sýrður rjómi 18% 3 msk. majónes 1 msk. hunang Börkur og safi af einu lime 2 tsk. saxað koriander 1 hvítlauksgeiri fínt rifinn
Kínóasalat 300 g kínóa 600 ml vatn 50 ml jómfrúarólífuolía Baunir af einum maísstöngli 1 hvítlauksgeiri fínt saxaður 3 vorlaukar saxaðir Börkur og safi úr einu lime 1 rauður chilli saxaður ½ búnt koriander Ristið kínóafræ og sjóðið þangað til þau verða hálfglær. Setjið lok yfir og leyfið þeim að standa í 5-10 mín. Blandið restinni af hráefni saman við og smakkið til með salti.
Allt hráefni hrært saman og smakkað til með salti
Ungnauta hamborgari, 90 g
169 198
kr./stk.
kr./stk.
Vatnsmelóna
199
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.
kr./kg
Þykkvabæjar grillkartöflur, 750 g
395 465
kr./pk.
kr./pk.
Grísalundir
1698 2198 kr./kg
Lamba prime
kr./kg
3398 3798
Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
kr./kg
kr./kg
NÝTT
kortatímabil
18
viðtal
Helgin 18.-20. júlí 2014
Býr við víglínuna á Vesturbakkanum Fríða Rós Valdimarsdóttir hefur búið síðastliðið ár með fjölskyldu sinni í palestínska hluta Jerúsalem. Hún segist aldrei hafa upplifað sig í lífshættu í atburðarás síðustu daga, enda undir verndarvæng Ísraelshers, sem er einn sá öflugasti í heimi. Hún segir ekki auðvelt að horfa upp á kúgun palestínsku þjóðarinnar en einna erfiðast sé að horfa upp á börn þurfa að venjast því að lifa við stöðugt ofbeldið. Nú hafa 231 Palestínumenn látist í átökum síðustu daga, meirihlutinn óbreyttir borgarar, og einn Ísraelsmaður.
Þ
aðan sem ég bý þá horfi ég yfir á landtökusvæði Ísraela. Svo eru palestínskar flóttamannabúðir hér í fimm mínútna fjarlægð en þær voru byggðar af Sameinuðu þjóðunum þegar Ísraelsmenn ætluðu að drepa fólkið sem bjó í hluta af gömlu borginni sem þeir voru að yfirtaka,“ segir Fríða Rós sem
hefur nú búið í tæpt ár í Jerúsalem með dóttur sinni og eiginmanni sem starfar sem ráðgjafi hjá UN W omen. „Ástandið hér er auðvitað þannig að ísraelski herinn ræður öllu, því svæðið er hertekið. Ef til að mynda einhver hefur slasast í hverfinu þá hefur það gerst að sjúkrabílar hafa ekki komið á staðinn
og lögreglan kemur ekki endilega hér inn ef kallað er eftir aðstoð þeirra af fólki sem býr í hverfinu.“ Í palestínska hluta Jerúsalem býr töluvert af fólki sem starfar fyrir frjáls félagasamtök og Evrópusambandið hefur það fyrir reglu að fólk á þeirra vegum starfi líka í þeim hluta til að styrkja hag-
kerfi Palestínu. „Starfsmenn Sameinuðu þjóðanna eru líka mikið Palestínumegin að eigin vali, eins og við,“ segir Fríða sem reynir sjálf að styrkja hagkerfi Ísraela sem minnst. „Ég reyni að versla við Palestínumenn en það gengur ekki upp þar sem Ísraelsmenn stjórna hér öllu og taka flís af nær öllum við skiptum sem fara fram í borginni.“
Brengluð mynd fjölmiðla
Kraftaverk
gaurarnir sem sjá til fless a› ekki sjó›i upp úr pottunum 2 í pakka, hvítur og rauður aðeins kr. 1.790,-
Minja er gjafavöruverslun með áherslu á íslenska og erlenda hönnun • skólavörðustíg 12 • sími 578 6090 • www. minja.is • facebook: minja
„Maður er alltaf meðvitaður um að það er einhver stærri og sterkari sem ræður öllu. Misskiptingin er svo augljós. Þegar vinir eða kunningjar hafa verið á leið eitthvert með Palestínumönnum þá eru þeir miklu oftar stoppaðir. Það eru allsstaðar vegatálmar svo þeir upplifa alltaf niðurlægingu við einskonar landamæri þrátt fyrir að hafa jafnvel leyfi til að ferðast á milli. Og þetta eru alls ekki öryggisráðstafanir heldur er þetta kerfisbundið niðurbrot á fólki. Það er undirliggjandi kúgun allsstaðar.“ Fríða Rós segir það hafa verið furðulega tilfinningu að upplifa þessa kúgun í návígi, kúgun sem hún hafði heyrt af og fylgst með að heiman en í raun alls ekki skilið til fulls. „Það er bara svo furðulegt að fatta það hversu mikið maður var mataður af fjölmiðlum. Það er alltaf talað um vandann út frá Ísrael. Og er enn gert. Mér finnst bara ótrúlegt að það sé enn verið að vitna í Netanyahu. Hans rödd fær að heyrast langmest. Þessi maður segist styðjast við dóma og lög þegar einhver brýtur af sér í Ísrael á meðan verið sé að hygla hryðjuverkamönnum í Palestínu. Og fjölmiðlar apa þetta eftir honum án þess tala um alla Palestínumennina sem sitja í fangelsum í Ísrael án dóms og laga.“
viðtal 19
Helgin 18.-20. júlí 2014
Börn þurfa að læra að lifa með ofbeldinu Hvernig hefur verið að upplifa atburðarás síðustu daga? „Við höfum í raun verið rosalega heppin því við höfum ekki upplifað neitt í líkingu við síðustu daga síðan við komum. En við erum búin að fylgjast með málefnum Palestínu í mörg ár og vissum að þetta gæti alltaf blossað upp. Við erum alltaf með plan bakvið eyrað um það hvernig við gætum sloppið úr landinu á sem stystum tíma,“ segir Fríða Rós sem var með dóttur sína hjá sér þar til fyrir stuttu en hún er núna komin til ömmu sinnar og afa í Noregi. Þau hjónin ætla svo að fara frá Jerúsalem í lok júlí. „Sérstaklega er erfitt að vita af því að þetta líf hafa Palestínumenn þurft að venja sig við. Auðvitað er aldrei hægt að venjast neinu en það er rosalegt að sjá hvernig fólk bregst við þessu ofbeldi. Erfiðast er að sjá hversu mikið börn mega horfa á. Þau horfa upp á svo margt því foreldrunum finnst það sem fyrir augu ber vera partur af lífinu. Maður bara getur ekki skilið þetta til fulls.“
Margir Ísraelar komnir með nóg
Þegar við Fríða Rós spjöllum saman er hún nýkomin úr ferðalagi til Haifa. „Okkur langaði aðeins að komast í burtu héðan, fara í frí og upplifa smá frið. Þetta er mjög friðsamlegur staður í Ísrael, margir sem þola ekki stríðið fara þangað. En margir hverjir sem við töluðum við voru dauðskelkaðir og bara komnir með alveg nóg. Við hittum mikið af ungu fólki sem er algjörlega á móti stríðinu og hefur stofnað til mótmæla gegn því, þrátt fyrir að hafa gegnt herskyldu í Ísrael. Það eru alls ekki allir á móti Palestínu í Ísrael. En fyrstu nóttina okkar þar heyrðust loftvarnarsírenurnar og sumir voru mjög hræddir,“ segir Fríða sem kynntist ungum strák í Haifa sem vinnur við að stjórna drónum sem skjóta niður flugskeyti frá Gaza. „Hann var að sinna herskyldunni og það var svo merkilegt að tala við hann því hann var að lýsa því fyrir manninum mínum hversu feginn hann væri að hafa ekki verið valin í drápslið hersins. Hann var algjörlega á móti hernum og því sem herinn stendur fyrir, en verður að klára sína herskyldu til að lenda ekki í fangelsi. Sem er í raun ákveðið fangelsi.“
Upplifir sig ekki í lífshættu
En ert þú ekki hrædd þegar sírenurnar byrja að væla? „Nei, nei, en það tók mig smá tíma að muna hvað ég átti að gera, eitthvað sem ég hafði lesið á leiðbeiningum frá Sameinuðu þjóðunum. Fyrst þegar ég sá þessi flugskeyti þá hélt ég að ég væri að horfa á neyðarblys, en þá voru það sprengjur. En svo veit maður að í Ísrael þá er maður undir verndarvæng Ísraelshers og hann er einn sá öflugasti í heimi. Ég hef allavega aldrei upplifað mig í lífshættu. Sprengjur frá Gaza eru í raun ekkert að óttast undir verndarvæng Ísraels, það er nú bara þannig. Auðvitað gæti maður orðið fyrir sprengju en það væri mjög ólíklegt því Ísralesher stöðvar meirihluta sprengjanna frá Gaza áður en þær lenda á jörðinni. Þeir eru með svo hátæknilegan búnað miðað við Palestínumenn. Þessi flugskeyti Palestínumanna eru í raun ekkert annað en kall á hjálp, þetta er neyðarkall á alþjóðasam-
félagið, sem virðist ekkert ætla að bregðast við.“ En hugur Fríðu Rósar er hjá vinum hennar og öllu fólkinu á Gaza sem er stöðugt í lífshættu. „Það hlýtur að vera hrein skelfing að vera þar núna. Ég heyrði sprengingu frá Gaza lenda í nokkurra kílómetra fjarlægð héðan og það er bara ekki neitt miðað við þær verksmiðjusmíðuðu orustuþotusprengjur sem ísraelski herinn notar á Gaza. Og þær lenda í þéttbýli þar sem fólk er innilokað.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
Fjöldi fólks hefur misst heimili sín síðustu daga. Það er ekki í mörg hús að vernda en UNRWA (Hjálparsamtök palestískra flóttamanna), hafa sett upp búðir við landamæri Gaza og fólk streymir nú þangað.
Fríða Rós segir það vera einna erfiðast að horfa upp á börnin sem hafa þurft að fylgjast með ofbeldi og kúgun allt sitt líf.
20
viðtal
Helgin 18.-20. júlí 2014
Uppgjafa stuðbolti og núverandi hálfviti gerist prestur Oddur Bjarni Þorkelsson var nýlega ráðinn prestur við Dalvíkurkirkju. Hann er mörgum kunnur sem einn umsjónarmanna Stundarinnar okkar í Ríkissjónvarpinu og meðlimur hljómsveitarinnar Ljótu hálfvitanna. Hann fór í guðfræði eftir að hafa fengið hugljómun í messu.
Oddur Bjarni, Margrét og sólargeislinn Sunneva. Myndir Hari
É
g var feiminn námshestur í grunnskóla sem fór að heiman 15 ára gamall í heimavistarskóla. Þar uppgötvaði ég félagslíf og eftir það átti það ævinlega vinninginn fram yfir námið. Að minnsta kosti þar til að ég fór að læra eitthvað sem
mig langaði til að læra. Ég ætlaði alltaf að verða leikari, en varð leikstjóri í staðinn, auk annarra titla. En svona almennt er ég uppgjafa stuðbolti, núverandi hálfviti og verðandi prestur með ríka réttlætiskennd og sæmilega tilfinningagreind,“ segir Oddur Bjarni Þorkelsson sem á ekki í neinum erfiðleikum með að lýsa bæði kostum sínum og göllum.
Unnustan Skotta
Demantshringur 0.70ct Verð 680.000.-
www.siggaogtimo.is
Hvað kom til að þú fórst að læra guðfræði? Stóð alltaf til að verða prestur? „Það væri lygi að halda því fram. Fyrir 10-15 árum held ég að fæstir hefðu nú lagt verulegar fjárhæðir undir. Hins vegar, þegar ég tjáði mínum félögum og fjölskyldu að ég hygðist leggja þetta fyrir mig og vinda mér í nám, þá kom þetta nánast engum á óvart og flestum fannst þetta svona ljómandi eðlilegt. Svo eitthvað hefur verið þarna. Ég er búinn að starfa frílans í tæp 20 ár. Að harka í slíku er ekki vænlegt að eilífu, sérstaklega þegar fjölgun hefur orðið á heimilinu. Ég hef vissulega búið við þau lífsgæði að fá að starfa við það sem að ég hef yndi af og gleði, sem er leikhúsið. Og á sumrin höfum við Margrét svo lamið grjót og stungið torf og
raðað saman í alls konar veggi – ég er búinn að vera hleðslumaður í hart nær 20 sumur. En leikhúsið borgar ekki vel, aðallega vegna þess að verkefnin tengjast ekki ævinlega,“ segir Oddur og talar hér um unnustu sína, Margréti Sverrisdóttur leikkonu, sem var umsjónarmaður Stundarinnar okkar og lék þar Skottu. „Það stóð aldrei beinlínis til að verða prestur, held ég, þó ég hafi iðulega rabbað heilmikið við Guð, til dæmis þegar ég er einn í bíl, sem kemur oft fyrir. Þá meina ég, þetta var ekki framtíðartakmarkið sem var sett á einhverjum ákveðnum tímapunkti á unglingsárum eða eitthvað álíka. En ég man einhverju sinni að ég sat í messu og hugsaði, „hvað er ég að gera hérna? Þarna er maður sem talar á mig, ekki við mig – þarna uppi er fólk sem syngur fyrir mig. Hvert er mitt hlutverk?“ Ekkert löngu síðar ráfaði ég inn um aðaldyr HÍ.“ „Prestsstarfið fannst mér meira og meira heillandi eftir því sem ég eltist og trú mín þroskaðist og einhvern veginn finnst mér eins og flest sem ég hef gert í gegnum tíðina; skrifað, sungið, komið fram, stjórnað, unnið með fólki, mér finnst eins og þetta nýtist afskaplega vel í prestsstarfi. Ég hef undanfarin ár starfað eitt og annað í kirkjum og fyrir biskupsstofu
og fundið mér til mikillar gleði að mér finnst ég á heimavelli. Það er notaleg tilfinning. Mér finnst þetta skemmtilegt, svo nú fæ ég áfram að starfa við það sem ég hef yndi af og gaman, en þarf ekki að ferðast út um allar koppagrundir til þess, heldur get haldið heimili. Ég er á fimmtugsaldri, ég held að hornin séu að verða afhlaupin.“
Sólargjöfin Nú hafið þið hjónin bæði verið áberandi í leiklistinni, ætlið þið að halda einhverju slíku áfram eftir að þið flytjið til Möðruvalla? „Við höfum unnið gríðarlega mikið saman í gegnum tíðina og sér ekki fyrir endann á því. Við erum saman í gleðitríóinu Túpílakar. Jólasveinarnir í Dimmuborgum eru sérstakir vinir okkar, dásamlegir bræður, Þá erum við búin að leikstýra mikið saman og já, við munum halda áfram. Hins vegar eru nú auðvitað komnar nýjar breytur í lífið okkar.“ Þann 10. maí eignuðust Oddur og Margrét sitt fyrsta barn. „Sú litla heitir Sunneva, sem þýðir sólargjöf. Ástæðan fyrir nafngiftinni er meðal annars sú að sólin skein afskaplega skært þennan dag sem hún kom, treglega þó, í heiminn. Reykvíkingar hljóta að muna þennan dag vel, ætli þetta sé ekki hinn sólardagurinn þeirra frá
22
viðtal
Helgin 18.-20. júlí 2014
Foreldrahlutverkið er gefandi. Þau María og Oddur Bjarni eru alltaf að læra eitthvað nýtt.
Við höldum áfram að leika okkur saman. Lífið er til þess. Og syngja. Það er „möst“ að syngja.
páskum.“ „Þetta hlutverk tekur auðvitað allan þann tíma sem við eigum og við erum alltaf að læra eitthvað nýtt. Og þetta setur líka alla hluti í nýtt „perspektív“. Daginn eftir að Agnes biskup hringdi í mig og færði mér þessi gleðitíðindi að ég hefði verið valinn til þjónustu að Möðruvöllum, sat ég með Sunnevu og hugsaði, „almáttugur, í hverju er ég lentur“ og mér fannst ég ekki kunna neitt og geta neitt. Þá skyndilega skellihlær Sunneva og
það var í fyrsta sinn sem hún hló. Á svipstundu varð það svo mikið stærra og merkilegra en nokkrar áhyggjur af því hvort mér myndi fipast við skírn eða önnur embættisverk á komandi mánuðum. Ég róaðist á svipstundu. Maður gerir sitt allra besta og treystir því að svo verði vel fyrir séð. Við höldum áfram að leika
okkur saman. Lífið er til þess. Og syngja. Það er „möst“ að syngja.“
Barnaskapurinn nauðsynlegur Hvernig blanda er guðfræðin, Stundin okkar og Ljótu hálfvitarnir? „Krefjandi. Og falleg. Orðið „barnaskapur“ kemur í hugann. Þroskastig hálfvita er á reiki,
Stundin okkar er barnaefni sem er vonandi fyrir alla og Jesús sagði „hver sem ekki tekur við Guðs ríki eins og barn, mun aldrei inn í það koma“. Barnaskapur er nauðsyn öllum. Bæði fullorðnum og börnum. Mann skyldu aldrei gleyma því sem þeir voru. Án þess væru þeir ekki það sem þeir eru.“ Hvernig hafa viðbrögðin verið hjá vinum og ættingjum við þessu nýja hlutverki? „Ég hef stundum sagt frá því að viðbrögð pabba voru þau að þegar ég sagði honum frá því að ég ætlaði í guðfræði, gerði hann hlé á kaplinum, horfði á mig og dæsti. Hélt svo áfram að leggja kapal. En hann studdi mig og var stoltur af mér. Það veit ég.“ „Margrét mín varð merkilega lítið hissa – og glöð. Held ég. Systkini mín og vinir mínir voru kát með þetta. Hálfvitum hefur þetta orðið endalaus uppspretta gleði og gríns. Sem hefur verið mis-svart á köflum. Ég hefði orðið fyrir vonbrigðum ef það hefði ekki verið nákvæmlega þannig. Sameiginlegt á allt þetta fólk að burtséð frá þeirra lífsafstöðu, þá virðir það allt þessa ákvörðun mína. Eina krafan sem ég held að það geri á mig til baka er að ég fari ekki í eitthvert hlutverk. Það er að segja að ég hætti ekki að vera Oddur Bjarni. Held ég geri sjálfur þá kröfu á mig.“ Það er ekki laust við að maður öfundi Dalvíkinga svolítið af nýja prestinum. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
Veldu notaðan Kia með lengri ábyrgð Kia Sorento EX Lux 2,2
Grænn bíll
Árg. 2012, ekinn 75 þús. km, dísil, 198 hö., sjálfskiptur, eyðsla 6,7 l/100 km.*
Kia cee’d SW EX 1,6
Árg. 2012, ekinn 36 þús. km, dísil, 128 hö, beinskiptur, 6 gíra, eyðsla 4,5 l/100 km.*
Verð: 5.890.000 kr.
Verð: 3.490.000 kr.
Greiðsla á mánuði
Greiðsla á mánuði
49.900 kr.** 4x4
5 ár eftir af ábyrgð
39.990 kr.**
**M.v. 61% innborgun og 60 mán. óverðtryggt lán á 9,4% vöxtum. Árleg hlutfallstala kostnaðar: 11,42%.
**M.v. 53% innborgun og 60 mán. óverðtryggt lán á 9,4% vöxtum. Árleg hlutfallstala kostnaðar 11,52%.
5 ár eftir af ábyrgð
6 ár eftir af ábyrgð
6 ár eftir af ábyrgð
4x4
Grænn bíll
4x4
5 ár eftir af ábyrgð
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 4 - 0 5 6 6
5 ár eftir af ábyrgð
Kia Sorento EX 2,2
Kia cee‘d LX 1,4
Kia Sportage EX 2,0
Kia cee‘d LX 1,6
Verð: 5.690.000 kr.
Verð: 2.990.000 kr.
Verð: 5.390.000 kr.
Verð: 2.850.000 kr.
Árg. 2012, ekinn 53 þús. km, dísil, 198 hö., sjálfskiptur, 4x4, eyðsla 6,7 l/100 km.*
Árg. 2013, ekinn 28 þús. km, dísil, 90 hö., beinskiptur 6 gíra, eyðsla 4,1 l/100 km.*
Árg. 2013, ekinn 39 þús. km, dísil, 136 hö., sjálfskiptur, 4x4, eyðsla 6,9 l/100 km.*
Árg. 2012, ekinn 45 þús. km, dísil, 116 hö., 6 gíra, sjálfskiptur, eyðsla 4,4 l/100 km.* *Uppgefnar eyðslutölur framleiðanda m.v. blandaðan akstur.
NOTAÐIR BÍLAR
Kletthálsi 2 · 110 Reykjavík · Sími 590 2160 · www.notadir.is
Opið virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 12-16
24
viðtal
Helgin 18.-20. júlí 2014
Guðmundur Ingi Rúnarsson lögreglumaður var staddur í Hagkaup þegar Brynjar Hafsteinn Snorrason hneig niður. Með réttum viðbrögðum tókst að varna því að illa færi. Brynjar er óðum að ná fullum kröftum á ný og er fjölskyldu hans ofarlega í huga þakklæti til allra þeirra sem að veikindum hans komu. Foreldrar Brynjars eru þau Snorri Leifsson og Svanfríður Hallgrímsdóttir. Ljósmynd/Hari.
Viltu vinna miða á Justin Timberlake? Justin Timberlake leikur Fréttatímans hefst í blaðinu okkar 25. júlí.
Flottir vinningar verða dregnir úr potti þeirra sem taka þátt.
Vinningar Miðar á tónleika Justin Timberlake 24. ágúst Nánari leiðbeiningar fyrir þátttöku verða kynntar á Facebook síðunni okkar á næstu dögum og í Fréttatímanum 25. júlí. Fylgstu með í Fréttatímanum 25. júlí og á www.facebook.is/frettatiminn
Bjargaði lífi drengs í Hagkaup Brynjar Hafsteinn, sautján ára drengur, var staddur í Hagkaup með vinum sínum miðvikudagsnótt fyrir páska og hneig þá niður og hætti að anda. Lögreglumaður var staddur í versluninni og með réttum viðbrögðum hans tókst að varna því að illa færi.
G
uðmundur Ingi Rúnarsson lögreglumaður var réttur maður á réttum stað þegar sautján ára drengur, Brynjar Hafsteinn Snorrason, hneig niður í verslun Hagkaups í Skeifunni rétt fyrir páska. Með réttum viðbrögðum tókst honum að endurlífga drenginn sem nú er óðum að ná heilsu á ný en í ljós kom að hann er með óskilgreindan hjartasjúkdóm. Daginn eftir komst Guðmundur að því að drengurinn er stjúpsonur vinnufélaga síns í lögreglunni. Á dögunum hittust þeir í fyrsta sinn eftir atvikið. „Þessa nótt var ég einn á lögreglubílnum og rölti inn í Hagkaup að kaupa mér skyr og flatkökur. Þegar ég var á leið að kassanum heyrði ég kallað að einhver hafi fallið niður og að ekki sé vitað hvað ami að. Á þeirri stundu var kallað í talstöðina og tilkynnt um meðvitundarleysi í Hagkaupum Skeifunni. Ég snéri mér strax við og sá Brynjar liggja á gólfinu um tuttugu metrum fyrir aftan mig,“ segir Guðmundur. Tveir vinir Brynjars hlúðu að honum og að var komin Sonja Maggý Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðingur sem hélt undir höfuð hans. Brynjar var án meðvitundar, fölur, rennsveittur og heitur, skjálfandi og andaði hratt. Sonja Maggý hélt öndunarveginum opnum og Guðmundur fylgdist með
lífsmörkum Brynjars sem tók djúpan andardrátt. Svo gerðist ekkert í tíu til fimmtán sekúndur og þá kom annar slíkur andardráttur. „Þá var ljóst að hann andaði ekki eðlilega og ég byrjaði að hnoða og kallaði í talstöðina að endurlífgun væri hafin.“ Í fjórar til fimm mínútur, þar til tveir aðrir lögregluþjónar komu á staðinn, hnoðaði Guðmundur Brynjar. Stuttu síðar kom svo sjúkrabíll. Brynjari var gefið rafstuð á gólfinu í Hagkaup en samhliða því var stöðugt hjartahnoð. Svo var hann borinn út í bíl og gefið aftur stuð þar og svo fluttur á Barnaspítala Hringsins. Vinir Brynjars fóru svo með Guðmundi í lögreglubílnum á Barnaspítalann. Að sögn Guðmundar beita lögreglumenn oft hjartahnoði í störfum sínum en yfirleitt ekki á svo ungu fólki. Honum fannst mínúturnar vera heil eilífð. „Þegar maður byrjar að hnoða fer adrenalínið í botn og maður finnur ekkert fyrir þreytu. Þegar ég fór svo aftur í Hagkaup að sækja matinn fór ég fyrst að finna fyrir þreytu,“ segir hann en leggur áherslu á að margir fleiri en hann hafi komið að endurlífgun Brynjars. Eftir atvikið tóku við erfiðir dagar hjá fjölskyldu Brynjars. Honum var haldið sofandi í öndunarvél og kældur niður til
Framhald á næstu opnu
a ð f ö h s d l Bí eyri og r u i k s A s o Self
T R O
N I A L A ! S N I T F Ú R HA 70 P S R
E T N
E
3afs0láttur EXPO • www.expo.is
%
% 0 4afsláttur
%
r u t t á l s f % a r u t t á l s af
% 60 0 5afsláttur U D M KO RÐU
E G G R O Æ B
FRÁ UP KA
Á
U R Ö V AL A T T Ó I R Ð Þ Í ATNA F
INTERSPORT AKUREYRI / SÍMI 460 4890 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16. INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA / SÍMI 585 7220 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 18. SUN. 13 - 17. INTERSPORT SELFOSSI / SÍMI 480 4611 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16.
26
viðtal
Helgin 18.-20. júlí 2014
Setja upp hjartastuðtæki í Hagkaup
Eftir atvikið í Hagkaup er nú stefnt að því að setja upp hjartastuðtæki í verslunum í Skeifunni og Garðabæ. Þær verslanir eru opnar allan sólarhringinn og þangað kemur mikill fjöldi viðskiptavina dag hvern. Að sögn Gunnars Inga Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Hagkaups, hefur einnig komið til tals að setja slík tæki í allar verslanir Hagkaups og hefur verið leitað eftir tilboðum í það. „Atvikið í vor vakti okkur til umhugsunar. Við höfum einnig með reglulegu millibili sent vakthafandi stjórnendur og starfsfólk á skyndihjálparnámskeið og það hefur einfaldlega bjargað mannslífum. Bæði hafa starfsmenn bjargað öðrum starfsmönnum og viðskiptavinum. Fjárfesting í slíkri þjálfun verður vart metin til fjár,“ segir hann.
Fjalladýrð Draumadvöl í faðmi austurrískra fjalla
ÖRFÁ SÆTI LAUS 13.–20. september að varna skemmdum á heila vegna súrefnisskorts. „Föstudagurinn langi var lengsti dagur sem við höfum upplifað,“ segir Svanfríður Hallgrímsdóttir, móðir Brynjars. Á laugardagskvöldinu var hann vakinn og var ekki vitað fyrr en þá hvort hann hefði orðið fyrir heilaskaða. Í þrjá sólarhringa beið fjölskyldan því í óvissu. „Svo þegar hann vaknaði fann ég strax að hann var sá sami því taktarnir voru eins og var það ólýsanlegur léttir,“ segir Svanfríður. Fyrr um kvöldið höfðu þeir vinirnir verið saman í skúr heima hjá einum þeirra og segir Svanfríður mikið lán að Brynjar hafi hnigið niður í Hagkaup en ekki þar. „Það er eins og búið hafi verið að stilla upp verndarenglum allt í kringum drenginn minn þegar þetta gerðist, Guðmundur og Sonja Maggý. Þarna var rétt fólk á réttum tíma og fyrir það er ég óendanlega þakklát.“ Brynjar er nú óðum að ná kröftum á FLEIRI VÖTN ÓBREYTT ný enVERÐ það getur tekið sex til tólf mánuði. Hann mætir í ræktina, vinnur í sumar hjá Lambhaga og fer í nám á náttúrufræðibraut í Borgarholtsskóla í haust. „Ég finn vel fyrir því að orkan er minni en læt það ekki stoppa mig,“ segir hann. Eftir atvikið kom í ljós að Brynjar er með óskilgreindan hjartasjúkdóm og því hefur bjargráður verið græddur í hann.
Guðmundur Ingi og Brynjar Hafsteinn hittust á dögunum í fyrsta sinn eftir atvikið.
Kynntu þér ferðina á uu.is Úrval Útsýn er í Hlíðasmára 19, Kópavogi. Sími 585 4000 www.uu.is
2 0 1 4
Eitt kort 36 vötn 6.900 kr 2 0 1 4
00000
w w w. v e i d i k o r t i d . i s
Það er eins og búið hafi verið að stilla upp verndarenglum allt í kringum drenginn minn.
Ef hjartslátturinn er misjafn eða hægist á púlsinum tekur gangráðurinn við. Í honum er einnig innbyggt stuðtæki. Næsta dag eftir atvikið, þegar Guðmundur mætti til vinnu, frétti hann að drengurinn væri stjúpsonur vinnufélaga síns, Ellerts Bjarnar Svavarssonar. Á dögunum hittust þeir svo í fyrsta sinn eftir atvikið. „Það er mjög gaman að hitta hann núna svona fílhraustan,“ segir Guðmundur. Fjölskyldunni er ofarlega í huga þakklæti til allra sem að veikindum Brynjars komu. Þegar á Barnaspítalann kom um nóttina var einnig hlúð vel að vinum hans sem að vonum var mjög brugðið. „Á spítalanum upplifði ég frábæra þjónustu og samvinnu fagfólks og alltaf við vaktaskipti voru allir fullkomlega upplýstir,“ segir Svanfríður. Guðmundur er menntaður leiðbeinandi í skyndihjálp og ætlar á næstu dögum að halda námskeið heima hjá Brynjari fyrir vini og fjölskyldu því þau hafa nú öll fundið áþreifanlega fyrir því hversu mikilvægt er að kunna réttu tökin. „Það er svo mikilvægt að byrjað sé strax að hnoða þegar fólk hættir að anda því þá er hægt að halda slagverkinu gangandi,“ segir Guðmundur. Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
Einfaldari lEit að ódýrum hótElum í útlöndum Leitaðu og berðu saman tilboð á hótElum út um aLLan heim og skoðaðu úrvaLið af sérvöLdum gististöðum, orLofsíbúðum og gistiheimiLum fyrir næstu utanLandsferð á túristi.is. Lesendur okkar fá einnig regLuLega sérkjör á gististöðum út í heimi.
TÚRISTI
Brandenburg
66° suður
Norðangarrinn mætir suðrænni sælu í Lúxus Kókospinnanum frá Kjörís. Lygndu aftur augunum og fáðu þér bita.
Úrval Útsýn kynnir
Taíland
Ísle fararnskur stjór i
Hua Hin og Bangkok 11 dagar á lúxus sólarströnd og heimsókn í stórborg
Bangkok Bangkok er stærsta borg Taílands og jafnframt höfuðborg. Bangkok er alþjóðleg, fjölbreytt og heillandi borg þar sem gamlir og nýir tímar mætast og þróast í allar áttir. Þarna eru gömul Búddahof og fagrar hallir, nútímaleg tækni og samgöngur, háhýsi, hótel, verslanir, veitingastaðir, skemmtistaðir, markaðir og fullt af áhugaverðum stöðum.
7.–18. nóv. og 20. nóv. – 1. des. Verð frá aðeins
299.900 kr.
á mann í 6 nætur í Hua Hin og 3 nætur í Bangkok í tvíbýli með morgunverði.
ÖLL VERÐ ERU BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR OG STAFABRENGL.
Hua Hin Hua Hin er strandbær rúmlega 200 km suður af Bangkok. Strandlengjan er mjó og töluvert af stórum steinum sem liggja á henni. Þar af leiðandi fékk bærinn nafnið Hua Hin sem merkir steinaröð. Staðurinn sameinar sjarma gamla fiskimannabæjarins og nútímalega ferðamannaaðstöðu með hótelum, veitingastöðum, verslunum og mörkuðum.
Ferðamáti í hæsta gæðaflokki Flogið er með Icelandair til Stokkhólms og með Thai Airways breiðþotu til Bangkok. Íslenskur fararstjóri tekur á móti farþegum og verður þeim innan handar á meðan dvöl stendur.
Úrval Útsýn kynnir stórkostlega sólarferð til Taílands. Í ferðinni verður dvalið við strandbæinn Hua Hin og í heimsborginni Bangkok. Farþegar geta hagað tíma sínum að vild á báðum stöðum, en íslenskur fararstjóri verður einnig innan handar. Hvort sem þú leitast eftir afslöppun í framandi landi, ævintýri eða menningu, þá hefur Taíland svarið.
Kynntu þér Taíland á uu.is Úrval Útsýn er í Hlíðasmára 19 í Kópavogi. Sími 585 4000 www.uu.is Facebook
30
fótbolti
Helgin 18.-20. júlí 2014
Oliver Kahn
Berti Vogts
1994 - 2006
1967 - 1978
Kahn var kletturinn í sterku varnarliði Þjóðverja í 12 ár. Hann vann alla þá titla sem hægt var að vinna með liði sínu FC Bayern, tók þátt á HM 1994, 1998, 2002 og 2006. EM 1996, 2000 og 2004. Hann er eini markvörður sögunnar sem hefur hlotið gyllta knöttinn, en hann var valinn besti leikmaður HM 2002.
Vogts var harður í horn að taka og barðist um hvern bolta eins og það væri hans síðasta návígi. Í úrslitaleiknum 1974, þar sem Þjóðverjar unnu Hollendinga, þá var það stórleik Vogts að þakka þar sem hann hélt hetju Hollendinga, Johan Cruyff, niðri allan leikinn.
Franz Beckenbauer Andreas Brehme 1965 - 1977
1984 - 1994
Philip Lahm 2004 -
Beckenbauer, eða Kanslarinn eins og hann er kallaður, er maðurinn sem er sagður hafa fundið upp miðvarðarstöðuna í nútíma fótbolta. Hann var fyrirliði liðsins sem vann HM 1974 og þjálfari liðsins sem vann 1990.
Brehme var ekki mikið tæknitröll en öflugri varnarmann var ekki hægt að finna. Hann var gríðarlega góð vítaskytta og skoraði sigurmarkið úr víti í 1-0 sigri á Argentínumönnum í úrslitaleiknum 1990.
Lahm er sá yngsti á þessum lista, og er nýkrýndur heimsmeistari, þrítugur að aldri. Hann er einn besti bakvörður heims og á góða möguleika á að lyfta EM titlinum eftir 2 ár, ef Þýskaland heldur uppteknum hætti á stórmótum. Hann var gerður að fyrirliða landsliðsins 26 ára, sá yngsti í þýskri knattspyrnusögu.
Karl-Heinz Rummenigge
Lothar Matthaus
Paul Breitner
Þýska stálið sigraði að lokum Eins og allur heimur tók eftir þá urðu Þjóðverjar heimsmeistarar í knattspyrnu um síðustu helgi eftir sigur á Argentínu í úrslitaleik. Þetta var fjórði heimsmeistaratitill Þjóðverja, en áður höfðu þeir unnið titilinn 1954, 1974 og 1990. Þetta stórveldi knattspyrnunnar hefur framleitt marga af bestu leikmönnum sögunnar og hér er ein tillaga að besta liði þýskrar knattspyrnusögu. Það er af nógu að taka en allir þessir leikmenn eru og hafa verið með þeim bestu í sínum stöðum.
Rummenigge tók þátt í 3 HM keppnum, 1978, 1982 og 1986, og skoraði 45 mörk í 96 landsleikjum.
Gerd Müller
Miroslav Klose
Jürgen Klinsmann
1976-1986
Einn mesti markaskorari allra tíma. Skoraði 68 mörk í 62 landsleikjum, sem er ótrúlegt afrek. Þrátt fyrir að hafa aðeins spilað í tveimur lokakeppnum þá hélt hann markameti sínu, sem var 14 mörk þar til það var slegið í keppninni sem var að ljúka í Brasilíu
VINCENZO NIBALI AND THE S-WORKS TARMAC – A HERO IS MADE. TOGETHER NIBALI AND THE TARMAC CONQUERED A LEGENDARY COURSE IN EVEN MORE LEGENDARY CONDITIONS TO BECOME GIRO D’ITALIA CHAMPIONS. THE BEST PROVING GROUND FOR RIDER AND MACHINE IS MADE IN RACING. SPECIALIZED.COM
1971 - 1982 Varnarsinnaður miðjumaður sem varð heimsmeistari 1974 og spilaði einnig í keppninni 1982. Hann er einn 5 leikmanna í sögunni sem hefur skorað í tveimur úrslitaleikjum.
1971 - 1982
MADE IN RACING
1980 - 2000 Matthaus tók þátt í 5 heimsmeistarakeppnum sem er met sem enginn annar hefur slegið. 25 leikir í lokakeppni. Heimsmeistari árið 1990 og leikjahæsti leikmaður Þýskalands frá upphafi með 150 leiki. Sannur leiðtogi.
2001 - 2014
1987 - 1998
Klose er músin sem læðist. Hann hefur aldrei verið einn af topp markaskorurum í Evrópu, nema þegar kemur að því að spila fyrir þjóð sína. 71 mark í rúmlega 130 leikjum hafa sett hann á stall með þeim allra bestu í þýsku sögunni. Spilaði á sínu fjórða heimsmeistaramóti í Brasilíu og sló þar 40 ára met Müller, þegar hann skoraði sitt 15. og 16. mark í lokakeppni.
Klinsmann spilaði rúmlega 100 leiki fyrir Þýskaland og skoraði í þeim 47 mörk. Hann var einn líflegasti knattspyrnumaður Þýskalands og margir sem telja hann hvað áhrifamestan í því að Þjóðverjar fóru að spila skemmtilega knattspyrnu. Hann gerðist svo þjálfari liðsins á árunum 20042006 og vann bronsið á HM 2006.
Áhugaverðar tölur
1
milljarður manna horfði á heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu í Brasilíu í sjónvarpi.
900
milljónum dollara var eytt í öryggisgæslu.
171
mark var skorað í keppninni, sem er met.
2,7
Adidas seldi vörur fyrir miljarða dollara. Já dollara!
Argentína var með elsta liðið með meðalaldur upp á ár, en Gana það yngsta með ár í meðalaldri.
28,4
Áfengissala í Englandi var um milljarður punda
1
3.429.873 SPECIALIZED BICYCLES & COMPONENTS
KRÍA HJÓL GRANDAÐGARÐUR 7 101 REYKJAVÍK s.5349164
aðgöngumiðar voru seldir á leikina á HM.
400
Meira en milljón tíst um HM voru skrifuð á Twitter, og 280 milljón póstar á Facebook.
24,9
England fékk stig í keppninni
34,65
1
milljónir Þjóðverja horfðu á úrslitaleikinn.
20%
afsláttur af hágæða eldhústækjum með kaupum á HTH eldhúsinnréttingum
NÝTT
Model Oslo · Verðdæmi kr. 338.400,- (sbr. mynd) INNRÉTTINGAR
Það er allt hægt!
eldhúsinnréttingar baðinnréttingar þvottahúsinnréttingar fataskápar
HTH er einn stærsti framleiðandi innréttinga í Evrópu, enda er dönsk hönnun mikils metin og danskt handverk eftirsótt um allan heim. Við teiknum tillögur að nýju draumaeldhúsi fyrir þig, án skuldbindinga, og gerum þér frábært verðtilboð. Velkomin í ORMSSON LÁGMÚLA 8 og kynnist því nýjasta í innréttingum frá HTH – og því heitasta í AEG eldhústækjum.
Opið: Mánudaga – föstudaga frá kl.10-18 / Lokað á laugardögum í sumar Ath: Á Akureyri er HTH sýningarsalur í ORMSSON, Furuvöllum 5
LÁGMÚLA 8 · REYKJAVÍK · 2. HÆÐ · SÍMI: 530-2819 & 530-2821 · www.ormsson.is
32
viðhorf
Einmana box
METSÖLULISTI EYMUNDSSON
Þ
VIKAN 09.07.14 - 16.07.14
HELGARPISTILL
1
Amma biður að heilsa Fredrik Backman
2
Frosinn - Þrautir Walt Disney
Jónas Haraldsson
Vegahandbókin 2014 Steindór Steindórsson
4
Iceland Small World - lítil Sigurgeir Sigurjónsson
5
Frosinn - Anna og Elsa eignast vin Walt Disney
6
Stúlkan frá Púertó Ríkó Esmeralda Santiago
7
Niceland Kristján Ingi Einarsson
8
Bragð af ást Dorothy Koomson
Teikning: Jón Óskar
jonas@ frettatiminn.is
3
Helgin 18.-20. júlí 2014
Þú ert algerlega úti á þekju, gamli,“ sagði sonur minn ljósmyndarinn við mig og átti við notkun föður síns á hinum ýmsu forritum sem bjóðast. Ég sagði honum þá að ég stjórnaði tölvunni en hún ekki mér. Ég væri til þess að gera frjáls maður þótt ég notaði tölvuna og snjallsímann að sönnu í vinnunni og heima – en lifði ekki og hrærðist í þessum apparötum eins og unga kynslóðin. Innra með mér játa ég hins vegar að strákurinn hefur rétt fyrir sér. Ég hef skammlaust notað þessi fínu tól í vinnunni og viðurkenni þægindi þeirra og kosti. Einkum gagnaöflun sem er margfalt auðveldari en áður var – og samskipti öll. Tölvupóstur er t.d. frábært samskiptakerfi fyrir texta og myndir og snjallsímarnir undraverðir með netþjónustu hvar sem menn eru staddir. Ég brúka það tæki þó að mestu eins og menn notuðu síma áður en þeir urðu eins fullkomnir og dæmin sanna, hringi, svara, sendi og fæ símaboð – en ekki síst sem myndavél. Það er snilld að vera alltaf með myndavél í vasanum. Ég hef hins vegar látið Facebook eiga sig, sennilega einn af fáum Íslendingum. Allir sem ég þekki eru á Facebook, nánasta fjölskylda, eiginkona, börn, tengdabörn, vinnufélagar, vinir og kunningjar. Þar er hliðarheimur við hinn raunverulega, heimur sem margir lifa og hrærast í. Auðvitað er þetta frábær leið til samskipta og deilingar upplýsinga – en ég hef, enn sem komið er að minnsta kosti, látið Fésbókina fram hjá mér fara. Ég hef ekki velt því mikið fyrir mér af hverju ég leiði hana hjá mér en vera kann að ég forðist að opinbera mig með þeim hætti sem mér sýnist ýmsir gera í þessum hliðarveruleika, hvort heldur er í frásögnum eða myndum. Áratugum saman hef ég að vísu opnað inn til mín, í hálfa gátt eða svo, í reglulegum pistlaskrifum. Þar hefur mín nánasta fjölskylda oftar en ekki komið við sögu, eiginkona, börn og aðrir venslamenn. Í pistlunum hef ég hins vegar notið skáldaleyfis sem ég hygg að síður eigi við í fyrrnefndum hliðarheimi. Það sem ég skrifa í pistlunum styðst stundum við raunverulega atburði, stundum ekki. Það sem þar stendur þarf ekki að vera satt. Heilu kaflarnir í þeim frásögnum eru skáldaðir, lagaðir að forminu. Svo kann að vera að Facebook-leysi mitt stafi af því að ég kann ekki nema miðlungi vel við það að með mér sé fylgst, ekki endilega af venjulegu fólki heldur kerfinu sem slíku í þeim fjölmörgum myndum sem það birtist okkur. Án þess að ég sé haldinn meiri ofsóknarkennd en gerist og gengur sé ég ótal dæmi þess að Stóri bróðir fylgist með okkur – og mörg ættmenni
hans – og það einmitt í gegnum tölvukerfið og hin ýmsu forrit. Nýjasta dæmið þar um sá ég þegar ég mætti til vinnu síðastliðinn mánudag. Sonur minn ljósmyndarinn, sem litla sem enga trú hefur á tölvukunnáttu föðurins, sannfærði mig um það fyrir nokkrum misserum að samskipti okkar á vinnustaðnum með myndir og fleira væru í lamasessi nema ég samþykkti aðgang að samskiptakerfi sem Dropbox heitir. Ég lét til leiðast og strákurinn sendi forráðamönnum Dropbox umsókn um aðgang fyrir mína hönd. Dropbox sjálfur svarað um hæl og bauð mig velkominn í hópinn. Strákurinn kenndi mér síðan að senda myndir sem mér höfðu borist í þessu kerfi og gekk það áfallalaust. Eftir þessa árangursríku gjörð lagði ég Dropboxið samt á hilluna, taldi mig ekki hafa sérstaka þörf fyrir það þótt ég viðurkenni fúslega að það getur verið til þæginda eins og svo margt í tölvuheimi. Dropbox kallinn var hins vegar ekki alveg sáttur við áhugaleysi mitt og hefur annað slagið sent mér áminningar um að taka mig taki og halda áfram þar sem frá var horfið í samskiptunum. Þessum áminningum hefi ég í engu sinnt en undrast þó hvað herra Dropbox fylgist vel með mér, venjulegum alþýðumanni sem strita í sveita míns andlitis í Reykjavík en bý í Kópavogi. Af hverju ætti þessi boxari að hafa sérstakan áhuga á mér og mínum gjörðum, hvort ég sendi texta eða mynd með einum eða öðrum hætti? Áhugi Dropbox á mér er hins vegar ósvikinn og viðvarandi. Það sá ég sem sagt fyrrgreindan mánudag þegar elskulegt bréf frá Dropboxaranum beið mín í tölvupósti. Það hófst elskulega: „Sæll Jónas“, meira að segja með ó-broddinn á sínum stað en íslensku stafirnir vilja stundum ummyndast í útlendum skeytum. Að ávarpsorðum loknum var mér greint frá því að Dropbox mitt hefði verið einmana að undanförnu og með fylgdi mynd af dapurlega kallinum sem ég kann ekki að nefna, andhverfu broskallsins, sem sagt þessi :-( súr á svip af áhugaleysi mínu. Dropbox gumaði síðan af eiginleikum sínum við efnissöfnun frá hvaða tölvu og síma sem væri og miðlun þess efnis, hvort heldur væri mynda eða texta, til vina og fjölskyldu. Þá var ég minntur á það að Dropbox gæti án erfiðleika fundið, sent og móttekið efni frá mér, jafnvel þótt tölvan mín gæfi upp öndina. Spurningin í lok bréfsins til mín var fróm: Ertu ekki tilbúinn til að vingast við Drobox á ný? Henni fylgdi síðan kveðja þar sem sagði: „Við vonum að þú komir aftur!“ Í eftirskrift bætti Dropbox raunar viðbót við sem mér fannst svolítið skrýtin. Þar sagði si svona: Ps. Ef þú hefur fengið þér nýja tölvu, gætir þú þurft að setja Dropbox upp á nýjan leik. Ég sem hélt að þessi alúðlegi boxari vissi það, eins og annað um mína hagi, að ég er enn með gamla garminn!
tjaldaðu ekki til einnar nætur
High Peak cave
The north face talus 3
2 manna þægilegt göngutjald
3 manna létt og rúmgott göngutjald
26.990 KR.
64.990 KR.
Frábært úrval af tjöldum í glæsibæ
9
I was here Kristján Ingi Einarsson
10
Iceland Small World - stór Sigurgeir Sigurjónsson
High Peak Como
High Peak ancona
4 og 6 manna traust fjölskyldutjald
5 manna þægilegt fjölskyldutjald
37.990 / 44.990 KR.
GLÆSIBÆ
KRINGLUNNI
ÁRNASYNIR
SAMKVÆMT BÓKSÖLU Í PENNANUM EYMUNDSSON UM LAND ALLT
59.990 KR.
SMÁRALIND
utilif.is
iSTV er ný sjónvarpsstöð sem sýnir íslenskt afþreyingarefni, fræðslu- og skemmtiefni í opinni dagskrá allan sólarhringinn
• Yfir 80 þúsund heimili • Rás 24 á dreifikerfi Vodafone • Rás 7 á dreifikerfi Símans • Útsendingar á www.istv.is og OZ iSTV Barónsstíg 47 • Sími 517 8787 • www.istv.is • istv@istv.is
–Frjáls og óháð sjónvarpsstöð
34
fótbolti
Helgin 18.-20. júlí 2014
Þátttökumet á Símamótinu Símamótið í fótbolta hófst í gær í Kópavogi og stendur fram á sunnudag. Á mótinu keppa um 1.900 stúlkur í 5., 6. og 7. flokki. Mótsstjórinn hefur engar áhyggjur af veðurspánni og segir stúlkurnar koma til að spila fótbolta með gleði í hjarta, hvernig svo sem veðrið verði.
S
ímamótið í fótbolta verður haldið núna um helgina en það er fjölmennasta knattspyrnumótið sem haldið er hér á landi ár hvert. Á mótinu keppa stúlkur í 5., 6. og 7. flokki. Gert er ráð fyrir að keppendur verði um 1.900 og fylgja þeim fjölmargir aðstandendur; foreldrar, systkini, ömmur, afar og fleiri. Þrjátíu ár eru síðan mótið var fyrst haldið en
þá hét það Gull & silfur mótið. Einar Sigurðsson er mótsstjóri Símamótsins og hefur hann ekki miklar áhyggjur af því að spáð sé úrkomu um helgina. „Ég vísa í orð Þóru Bjargar Helgadóttur landsliðsmarkvarðar í Kópavogspóstinum í vikunni en þar sagðist hún ekkert skilja í fullorðna fólkinu að vera alltaf að hugsa um veðrið. Það skiptir engu máli þó það verði rigning. Stúlkurnar eru að koma
Tölfræði 1.900 keppendur 1.100 leikir 470 sjálfboðaliðar
HEIMILISTÆKJADAGAR Í
20% AFSLÁTTUR
fonix.is • Hátúni 6a • 105 Reykjavík • S. 552 4420
til að spila fótbolta með gleði í hjarta,“ segir hann. Unglingaráð knattspyrnudeildar Breiðabliks hefur unnið að undirbúningi Símamótsins síðan í byrjun ársins. Að sögn Einars fór undirbúningurinn rólega af stað en síðasta mánuðinn hefur verið í mörg horn að líta. Keppendur í ár verða um 1.900 og er það aukning um 15 prósent frá fyrra ári. Liðin verða 274 og verða leiknir rúmlega 1.100 leikir. Þá munu 470 foreldrar iðkenda í Breiðablik starfa sem sjálfboðaliðar. Mikið er lagt í að gera mótið sem eftirminnilegast fyrir keppendur. Setningarathöfnin fór fram í gær en þá fór skrúðganga frá Digraneskirkju og á Kópavogsvöll þar sem þúsundir áhorfenda veifuðu til keppenda þegar stúlkurnar gengu hring á vellinum, líkt og á ólympíuleikum. Ekki er aðalatriðið
Keppendur á Símamótinu eru um 1.900 talsins og fylgja þeim fjöldi aðstandenda svo líf og fjör verður í Kópavogi um helgina. Myndin var tekin á Símamótinu í fyrra.
hver sigrar á Símamótinu, heldur að koma saman og hafa gaman af því að spila fótbolta. „Það er heimilisleg stemning á mótinu og héðan fara allir ánægðir. Það er svo gaman að fara með vinum á mótið og eignast líka nýja vini úr öðrum félögum,“ segir Einar. Síminn er helsti styrktaraðili mótsins og hefur verið undanfarin tíu ár. Á dögunum var undirritaður nýr samningur til þriggja ára. Símarnir sinna stóru hlutverki á mótinu því að á sérstakri síðu, sem líkist appi, geta keppendur og aðstandendur nálgast allar helstu upplýsingar um tímasetningu, úrslit leikja og fleira. Í fyrra voru 109.000 heimsóknir á síðuna.
Linda Pétursdóttir að veita verðlaun á Gull & silfur mótinu árið 1988.
Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
Landslið og Pressulið Símamótsins árið 2005.
Leikur á milli BÍ og KR á Símamótinu árið 2005.
Mótið var alltaf hápunktur sumarsins
F BEFORE YOU KNOW IT
CLIP
THE GAMBLER
ONLY IN NEW YORK
MAN VS TRASH
SUPERNOVA
EYE ON FILMS, SEX SPENNANDI MYNDIR SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR & KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS - MIÐASALA: 412 7711
anndís Friðriksdóttir, leikmaður Breiðabliks og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, keppti á Símamótinu þegar hún var í yngri flokkum, þá sem leikmaður ÍBV og var Breiðablik þá helsti andstæðingurinn. Hún segir tilfinninguna að keppa á mótinu hafa verið líkt og þær væru á HM. „Þá voru Pæjumótið í Eyjum og Gull & silfur mótið, eins og það hét þá, hápunktar sumarsins. Maður beið allan veturinn eftir þessum mótum og sleppti öllu til að mæta. Foreldrar mínir reyndu stundum að fá mig til að mæta á ættarmót í staðinn en það var ekki séns.“ Eftirminnilegustu stundir Fanndísar á mótinu voru úrslitaleikirnir, sem iðulega voru við Breiðablik.
Hún segir mót sem þessi gríðarlega mikilvæg fyrir stúlkurnar. „Það er svo skemmtilegt að fá að upplifa það að keppa á stórmóti og eignast vinkonur úr öðrum liðum.“
Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir spilaði með ÍBV í yngri flokkunum. Þá var liðið sem hún leikur með í dag, Breiðablik, skæðasti andstæðingurinn. Í þá daga hét mótið Gull & silfur mótið.
Rodalon
®
– alhliða hreingerning og sótthreinsun
Vottað af astma og ofnæmissamtökum Danmerkur
Rodalon utanhúss ®
Eyðir bakteríum, sveppagróðri og mosa • Fyrir sólpalla og tréverk • Gróðurhús og garðskála • Fellihýsi og tjöld • Garðhúsgögn
ið til Tilbú
nar!
notku
Rodalon innanhús ®
Áhrifarík hreingerning og sótthreinsun • Gegn myglusveppi og sagga • Fyrir baðherbergi og eldhús • Eyðir ólykt úr íþróttafatnaði • Eyðir gæludýralykt
Endursölustaðir: BYKO • Fjarðarkaup • Hagkaup • Iceland • Apótek
Eirberg ehf. • Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is
36
tíska
VERTU
Helgin 18.-20. júlí 2014
VAKANDI!
36% þeirra sem beita drengi kynferðislegu ofbeldi eru ókunnugir karlar. blattafram.is
VERNDARI BARNA Í 10 ÁR
NÝKOMINN Teg 301048 létt fylltur í 70-85B og 75-85C skálum á kr. 5.800,-
Gucci
Herratískan sumarið 2015
Missoni
YSL
Buxurnar á kr. 1.995,OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14
Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is
Alvöru útsala
50% afsláttur
Það hafa kannski fæstir fengið tækifæri til að draga fram stuttbuxurnar og hörskyrturnar þetta sumarið, að minnsta kosti ekki sunnan heiða, en það þýðir þó ekki að stóru tískuhúsin séu ekki farin að huga að næsta sumri. Það ríkti allavega sumarstemning á tískupöllunum í Mílanó og París á dögunum þegar herratískan var kynnt af helstu húsunum. Dempaðir litir, víð snið og opnar skyrtur voru allsráðandi.
af öllum vörum. Mikið úrval
Gucci
Dolce & Gabbana Dries Van Noten
Kjóll: Verð áður 8.990 kr er núna á 4.495 kr
Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16
30% afsláttur Útsalan er hafin Gerið góð kaup á flottum fatnaði, á mjög góðu verði. Nýtt kortatímabil "Kryddaðu" fataskápinn með fatnaði frá
Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á
síðuna okkar
Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 10-15
Dries Van Noten Dolce & Gabbana
Dries Van Noten
Armani
tíska 37
Helgin 18.-20. júlí 2014
Sumarfílingur 9.990 kr.
Armani
19.990 kr.
Dries Van Noten
YSL Missoni
Við elskum skó Smáralind • Skoðið úrvalið á bata.is
SUMARÚTSALA 50% afsláttur Buxur Mussur Kjólar Bolir Toppar Jakkar
Bottega Venetta YSL
Str. 36-56
Missoni
Gucci Bæjarlind 6, sími 554 7030
Ríta tískuverslun
38
heilsa
Helgin 18.-20. júlí 2014
10 ráð fyrir 10 km Óðum styttist í Reykjavíkurmaraþon sem fer fram laugardaginn 23. ágúst. Rúmlega þrjú þúsund manns hafa skráð sig í 10 km hlaupið og er ekki seinna vænna að hefja undirbúning, sé hann ekki löngu hafinn. Halla Karen Kristjánsdóttir, íþróttakennari og hlaupari, gefur góð ráð fyrir 10 km hlaupara. 1. Finnið hlaupahóp í hverfinu eða góðan hlaupafélaga. Með því fæst svo mikil hvatning, fræðsla, utanumhald og ekki skemmir félagsskapurinn fyrir. Einnig er gott að slá tvær flugur í einu höggi og fá
vin eða vinkonu til að æfa með sér og njóta góðrar vináttu í leiðinni.
2. Gott er að hlaupa að minnsta kosti þrisvar sinnum í viku. Sniðugt er að finna 10 km hlaupaáætlun á
Njóttu þess að veiða í friði
netinu. Við verðum að passa upp á að láta veðrið ekki stjórna okkur, það er alltaf betra en maður heldur.
3. Ekki þarf að eiga flottasta dressið. Hlaupari þarf fyrst og fremst að eiga góða skó og ekki skemmir fyrir að vera í góðum hlaupasokkum. Mikilvægt er fyrir konur að eiga góðan íþróttatopp.
Náttúruleg skordýrafæla Engin eiturefni (án DEET)
4. Hlauparar þurfa að passa sig á að byrja rólega þegar hlaupið er af stað til þess að hita líkamann upp og aðlaga hjartslátt og öndun að hlaupinu. Það er jafn mikilvægt að örva hjartslátt og öndun fyrir hlaup og að hægja á því í lok hlaups.
Allt að 8 klst. virkni Kemur í veg fyrir mýflugnabit, moskítóbit, maura- og flóabit
5. Það er gott að vera meðvitaður
um að slaka á vöðvum líkamans þegar hlaupið er. Til dæmis er tilvalið að tylla þumalfingri létt á vísifingur eða ímynda sér að haldið
Fæst á öllum N1 bensínstöðvum í kringum landið
ríkir hráb
arir!
Innihalda eingöngu: þurrkaða ávexti,
agðgóðir Mjög br i ytt hráefn n erfðabre
Engi
Engar mjólkurafurðir
hnetur,
Ekkert glúten eða hveiti
möndlur,
Einstaklega mjúkir
i. ragðefn
úruleg b
og nátt
til þremur tímum fyrir hlaup og á fæðan að vera kolvetnarík. Einnig er gott að borða fljótt eftir hlaup til að auka kolvetnahleðsluna og líða vel.
9. Hlustum á líkamann. Líkaminn segir allt sem við þurfum að vita. Hlustaðu á hann og ef þú finnur fyrir álagseinkennum er mikilvægt að hvíla hlaupin aðeins og stunda þolþjálfun, svo sem hjólreiðar og sund. Sannið til, það mun hjálpa við að auka þolið.
6. Reynið að anda eins djúpt og
hægt er, sérstaklega þegar álagið er mikið. Hjartslátturinn er mikilvægur og því gott að vita þjálfunarpúlsinn til þess að auka þolið. Þumalputtareglan er 60 til 80 prósent af hámarkspúlsi. Lesið ykkur endilega til um þjálfunarpúls.
7. Munið og gefa ykkur tíma til
10. Þegar öllu er á botninn
að teygja eftir hlaup, sérstaklega á kálfum, aftan og framanverðum lærum, mjöðmum og nára. Stífir vöðvar auka líkur að álagsmeiðslum.
hvolft er lykilatriði að hafa gaman af þessu og njóta þess að geta hlaupið. Brosum og verum glöð.
KYNNING
ú smakka þ r u f ð He bitana? d k a n Næringar
8. Gott er að borða tveimur
sé á eggi í lófanum þegar hlaupið er. Það fær mann til þess að spenna ekki hendur og axlir um of. Einnig að hafa ökklana slaka. Kviðvöðva þarf að spenna og passa að taka ekki of stór skref. Hver og einn hefur sinn hlaupastíl.
Án sykurs
og sætue
fna
Hay Max gegn frjókornaofnæmi Hay Max er lífrænn salvi sem kemur í veg fyrir frjókornaofnæmi.
Birna Gísladóttir er markaðs- og sölustjóri IceCare.
Með því að hindra að of mikið magn frjókorna komist inn í líkamann er hægt að koma í veg fyrir einkenni frjókornaofnæmis, eins og hnerra, kláða í augum, hálsi og eyrum. Hay Max er lífrænn salvi sem fyrirbyggir frjókornaofnæmi svo með notkun hans eru hnerrarnir færri og ofnæmisviðbrögðin minni. Hay Max salvinn er lyfjalaus svo ekki fylgja honum aukaverkanir eins og syfja sem fylgt getur öðrum ofnæmislyfjum. Hann er framleiddur úr vottuðum lífrænum efnum
eins og býflugnavaxi, ilmkjarnaolíum, Aloe Vera og sólblómaolíu. Salvinn er borinn sparlega á svæðið umhverfis hvora nös nokkrum sinnum á dag á meðan frjókornatímabilið stendur yfir. Einnig má setja salvann aðeins inn í nasir og í kringum augu. Hay Max salvinn er vottaður fyrir grænmetisætur og hentar bæði barnshafandi konum og þeim sem eru með barn á brjósti. Hay Max er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaða. Nánari upplýsingar má nálgast á www.icecare.is
Allt annað líf
Fást í flestum matvöruverslunum, heilsubúðum og apótekum
Ég er mikið innan um hesta og stunda mikið útivist. Ég var alltaf með nefrennsli og hnerraði alveg endalaust. Ég vaknaði alltaf á hverjum morgni hnerrandi með nefrennsli og ekkert virkaði á mig. Mamma mín heyrði af Hay Max salvanum og gaf mér. Ég smurði honum á húðina fyrir neðan nefið og á nokkrum dögum fann ég strax árangur og núna nota ég alltaf Hey Max áður en ég fer að sofa. Erna Guðrún Björnsdóttir
16. júní 2014
Helgin 18.-20. júlí 2014
heilsa 39
—3—
Nýtt ofnæmislyf í lausasölu Desloratadine ratiopharm Lyfis heldur áfram að auka úrval lausasölulyfja á Íslandi. Nýjasta lyfið í lausasölu er ofnæmislyfið Desloratadine ratiopharm og er það eina ofnæmislyfið sinnar tegundar á Íslandi sem selt er án lyfseðils. Desloratadine ratiopharm er of næmislyf sem veldur ekki syfju. Það hjálpar við að hafa hemil á ofnæmis viðbrögðum og einkennum þeirra með því að hindra verkun ofnæmisvakans hista míns. Desloratadine ratiopharm er fljótt að virka og verkun þess varir allan sólarhringinn, svo eingöngu er þörf á að taka það einu sinni á dag. Lyf sem innihalda virka efnið des loratadin, eins og Desloratadine ratiopharm, hafa eingöngu verið fáan leg gegn framvísun lyfseðlis hingað til. Mismunandi er hvaða ofnæmislyf henta og því getur fólk þurft að prófa sig áfram til að finna rétta lyfið. Des loratadine ratiopharm er nýr valkostur í lausasölu fyrir fólk sem hingað til hefur þurft að fá lyfið eftir ávísun frá lækni.
Eins og nafnið gefur til kynna er virka efnið desloratadin talsvert skylt efninu loratadini (sem meðal annars er innihaldsefni í Loratadin Lyfis), en loratadin er óvirkt efni sem umbreytist í líkamanum í virka efnið desloratadin. Með desloratadini er búið að taka út umbreytingarskrefið úr óvirku efni í virka efnið. Desloratadine ratiopharm munn dreifitöflur leysast hratt upp í munni eða maga. Lyfið er fáanlegt án lyfseð ils í tíu og þrjátíu stykkja pakkningum og er ætlað fullorðnum og unglingum eldri en 12 ára. Mikilvægt er að lesa fylgiseðil lyfsins fyrir notkun og kynna sér helstu varúðarreglur. Stutta samantekt um lyfið má lesa hér á eftir.
2virk4 ni
klst.
Ofnæmiskvef Ofsakláði Desloratadine ratiopharm er ætlað til að draga úr einkennum ofnæmiskvefs og einkennum ofsakláða
Ofnæmiskvef, einkenni: Hnerri Nefrennsli og kláði í nefi Kláði í efri gómi Kláði i augum Rauð og tárvot augu Ofsakláði, einkenni: Kláði Ofsakláði Léttir þessara einkenna varir allan sólarhringinn.
Desloratadine ratipharm eru litlar munndreifitöflur sem leysast hratt upp í munni eða maga og má taka inn án þess að drekka með vökva, þó það henti engu að síður líka. Munndreifitöflurnar eru með tutti frutti bragði og innihalda ekki laktósa.
Unnið í samvinnU við LYFIS
Nasofan nefúði við ofnæmisbólgum
Einkenni frá nefi vegna ofnæmis geta verið nefstífla, nefrennsli, kláði í nefi og hnerri. Með því að gefa barkstera staðbundið í nef er hægt að hafa áhrif á þessi algengu ofnæmiseinkenni frá nefi.
Í fyrsta sinn á Íslandi fæst nú nefúði í lausasölu í apótekum sem inniheldur barkstera og notaður er við árstíðabundnum ofnæmisbólgum í nefi. Sambærileg lyf hafa hingað til eingöngu verið fáanleg gegn ávísun læknis.
√ Nefstífla √ Nefrennsli Nasofan nefúðinn inniheldur bark sterann fluticason própíónat. Bark sterar eru mjög virk bólgueyðandi efni sem hindra myndun ýmissa boðefna í ónæmiskerfinu, meðal annars í ofnæmi. Einkenni frá nefi vegna ofnæmis geta verið nefstífla, nefrennsli, kláði í nefi og hnerri. Með því að gefa barkstera stað bundið í nef er hægt að hafa áhrif á þessi algengu ofnæmiseinkenni frá nefi.
Ráðlagður skammtur fyrir full orðna, 18 ára og eldri, er einn til tveir úðaskammtar í hvora nös einu sinni á dag, helst að morgni. Auka má skammt í mest tvö úðaskammta í hvora nös tvisvar á dag þar til einkenni minnka og halda þá áfram að nota venjulegan skammt. Það getur tekið nokkra daga fyrir lyfið að virka þrátt fyrir reglulega notkun. Þegar bati hefur náðst á að halda áfram að nota minnsta
√ Kláði í nefi √ Hnerri
skammt sem þarf til að hafa stjórn á einkennum. Ráðlagt er að hefja meðferð við frjókornaofnæmi eins fljótt og hægt er, jafnvel áður en frjókornatímabilið hefst. Nasofan nefúðinn fæst án lyfseð ils á góðu verði í öllum apótekum. Án ávísunar frá lækni er Nasofan eingöngu ætlaður einstaklingum 18 ára og eldri. Mikilvægt er að lesa fylgiseðil lyfsins fyrir notkun og kynna sér notkunarleiðbein
Nasofan nefúðinn inniheldur barksterann fluticason própíónat og er fyrsta og eina lyfið sinnar tegundar sem fæst nú án lyfseðils á Íslandi.
ingar og helstu varúðarreglur. Stutta samantekt um lyfið má sjá hér á eftir. Unnið í samvinnU við LYFIS
40
bílar
Helgin 18.-20. júlí 2014
reynsluakstur tesla Model s
Stór snertiskjár er á miðju mælaborði þar sem allar stillingar eru auðskiljanlegar. Þar er hægt að opna húddið, farangursgeymsluna og topplúguna, stilla útvarpið og fleira. Í útvarpinu er hægt að hlusta á allar útvarpsstöðvar í heiminum. Þar er líka hægt að fara á netið og biðja um óskalag með munnlegri skipun. Hreint ekki slæmt.
Rafmagnað flug inn í framtíðina Tesla er gullfallegur og þægilegur bíll sem nær langt á hleðslunni, eða 500 kílómetra. Með lítilli fyrirhöfn er hægt að bæta við tveimur sætum í farangursrýminu fyrir börn og er bíllinn þá sjö manna.
t
esla er ekki bara bíll, hún er rafbíll og líka miklu flottari og þægilegri í akstri en aðrir. Í minni fjölskyldu eru miklir bílaáhugamenn og því tókum við sonurinn rúnt til að deila gleðinni með afa og frænda. Skemmst er frá því
Legsteinar Mikið úrval af fylgihlutum Vönduð vinna
Steinsmiðjan Mosaik
Stofnað 1952
Hamarshöfði 4 - sími 587-1960 - www.mosaik.is
að segja að afi varð 17 ára á ný er hann sá Tesluna, báðir ljómuðu þeir af gleði og spurðu í einu: „Má ég prófa?“ Tesla rafbíll er í sérflokki að mörgu leyti. Í fyrsta lagi kemst hann lengra en aðrir rafbílar á einni hleðslu, eða heila 500 kílómetra. Í vikunni reynsluók ég Tesla Model S og var það ólíkt öllum öðrum akstri. Ég vissi svo sem ekki við hverju væri að búast, öðru en því að bíllinn gengi eingöngu fyrir rafmagni. Svo kom margt óvænt í ljós. Til dæmis að bíllinn getur verið sjö sæta. Með einu handtaki er hægt að setja upp tvö sæti fyrir börn, 36 kg að þyngd eða léttari, í farangursrýminu að aftan. Það er svo merkilegt að bíll sem er svo lágur og sportlegur geti verið breytt í langferðabíl svo auðveldlega. Annars eru aftursætin þrjú vel rúm svo ég gat vel fest þangað þrjú börn í bílsessum. Tesla virkar þannig að þegar ökumaður nálgast gatnamót og sleppir inngjöfinni til að hægja á, bremsar bíllinn sjálfur. Það var svolítið skrítið fyrst en vandist svo furðuvel. Aksturinn verður þá þannig að mun sjaldnar er skipt á milli inngjafar og bremsu og bíllinn sér sjálfur um þetta. Aksturinn á Tesla er einstaklega þægilegur og áreynslulaus, það er svipað og maður svífi og tilhugsunin um að vera að aka bíl og ekki að menga er svo ný og góð. Ekki hefur farið fram hjá neinum á höfuðborgarsvæðinu að sumarið hefur verið heldur úrkomusamt en á fyrsta rúntinum á Teslu stytti upp og kvöldsólin byrjaði að skína svo ég opnaði topplúguna. Ekki var hægt að taka því öðruvísi en svo að himnarnir væru ánægðir með útblásturslausa aksturinn. Tesla fær 11,5 í einkunn á skalanum 1 til 10 og er þá búið að taka af 0,5 af vegna verðsins. Mig hefur aldrei áður langað sérstaklega mikið í neinn bíl en nú læt ég mig dreyma um að eignast Tesla einn daginn og veit að ég er ekki ein um það. Bíllinn kostar sitt en með því að taka með í dæmið að þurfa ekki framar að eyða tugum þúsunda í eldsneyti á mánuði, aldrei að fara með bílinn í smurningu og borga engin bifreiðagjöld
lítur dæmið betur út. Í rafbíl kostar þrjár krónur að keyra einn kílómetra og því kostar rétt innan við þúsund krónur að fylla á hleðsluna í Tesla. Á dögunum gaf Tesla frá sér öll einkaleyfi á tækni og hönnun og því geta aðrir bílaframleiðendur nú nýtt sér hana og má því telja líklegt að úrval rafbíla aukist á næstu árum. Rafbílar eru ekki lengur framtíðin, þeir eru nútíðin.
Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
Verð 10,5 milljónir Akstur á hleðslu: 500 km 4,2 sek í 100 km/klst Farangursrými að aftan: 745L/1650L Farangursrými að framan: 150L Breidd 2,18 m Lengd 4,96 m Hæð 1,44 m
Í stað lykils er nokkurs konar leikfangabíll sem nægir að hafa í vasa í nánd við bílinn og allt bara virkar.
Tvö farangursrými eru í Tesla. Með einu handtaki poppa upp barnasæti í aftari farangursgeymslunni og þá er bíllinn 7 manna. Þar sem engin vél er undir húddinu er þar hið fínasta farangursrými. Rýmið að aftan er vel stórt þegar aukasætin eru ekki í notkun, eða 745 lítrar.
Með 16 amp, þriggja fasa tengli, tekur 8 klukkutíma að hlaða. Með heimahleðslustöð nær bíllinn fullri hleðslu á 4 klukkustundum. Á árinu verða settar upp hraðhleðslustöðvar um allt land og verður þá hægt að hlaða inn 360 km á 30 mínútum. Í venjulegri lítilli innstungu, eins og er á heimilum, tekur 21 klukkustund að hlaða að fullu.
klippið
Hönnun: Erik Magnussen árið 1977
Sendu okkur 5 toppa af Merrild umbúðum og þú gætir unnið hina sígildu kaffikönnu frá Stelton.
10 heppnir vinningshafar verða dregnir út í hverri viku frá 30. júní til 1. september 2014, alls 100 talsins.
Þátttökuumslög í öllum verslunum. Á Facebook-síðu okkar, Facebook/Merrild á Íslandi, verða birt úrslit auk frekari upplýsinga um leikinn.
42
heilabrot
Helgin 18.-20. júlí 2014
Spurningakeppni fólksins
sudoku
1. Hvað heitir höfuðborg Taíwan?
2. Götzes. 1. Taipei.
2. Hver skoraði sigurmark Þjóðverja í úrsliltaleik HM 2014? hlaupinu í ár?
5. Jóhannes úr Kötlum.
5. Hver orti ljóðið er byrjar svo: Sunnan
6. Hvar verður heimsmeistarakeppnin í
útibússtjóri Sjóvár í Reykjanesbæ.
inn um 16% núna í júlí? 1. Pass
9. Hvaða söngkona er stærsta atriðið á Bræðslunni í ár?
2. Götzes.
10. Hvaða póstnúmer er á Vopnafirði?
9. Emelíana Torrini.
11. Suður-Afríku.
hafinn Nadine Gordimer, sem lést í
4. Hvatvís kona.
vikunni 90 ára gömul?
5. Davíð Stefánsson.
12. Í hvaða landi er áin Pó?
12. Ítalíu.
svínakjöt, samkvæmt Biblíunni?
sudoku fyrir lengr a komna
2
7
3
4 8 6 3
1
9
15. Geislavirkni.
fyrir í nærfötum fyrir verslunarkeðjuna
1 3 9 6
9 stig
Salka Sól Eyfeld söngkona og dagskrárgerðakona.
svör
8 4 9
14. Beckham.
8. Árborg.
14. Hvaða fyrrum fótboltakappi sat nýlega
4 4 8 7
7
13. Því þau velta sér upp úr eigin skít.
7. Neskaupstað. 6. Rússlandi.
13. Hvers vegna mega gyðingar ekki borða
1 2 5
10. 610.
3. Anna Jónsdóttir.
11. Frá hvaða landi var nóbelsverðlauna-
15. Á hvað er „Curie“ mælieining?
5
?
stig
8. Í hvaða bæjarfélagi hækkaði íbúafjöld-
H&M?
3
15. Geislavirkni. 14. Beckham.
11
Baldur Guðmundsson
8 2 1 1 9 8
2
8. Hvalfirði.
knattspyrnu haldin næst, árið 2018?
4 4
13. Þau eru óhrein.
7. Neskaupstað.
leiða / draumalandið himinheiða?
búð?
6
8
12. Ítalíu.
6. Rússlandi.
yfir sæinn breiða / sumarylinn vindar
11. Suður-Afríku.
4. Stuðningsmaður.
4. Hvað þýðir orðið hvatabuska?
7. Hvar á landinu er félagsheimilið Egils-
10. 690.
3. Pass.
3. Hver sigraði í kvennaflokki í Laugavegs-
7
9. Emelíana Torrini.
Salka skorar á Steinunni Jónsdóttur, söngkonu í Amabadaba. Baldur sigrar í þriðja sinn og er því kominn í undanúrslit. Hann skorar á son sinn, Björgvin Ívar Baldursson.
?
4 7 6 3 9 1 6 2 5
4 5
krossgátan
1. Taipei. 2. Marios Götzes. 3. Elísabet Margeirsdóttir. 4. Fljótfær kona. 5. Jóhannes úr Kötlum. 6. Rússlandi. 7. Neskaupstað. 8. Bíldudal – 9 íbúar. 9. Emilíana Torrini. 10. 690. 11. Suður-Afríku. 12. Ítalíu. 13. Því svín hafa klaufir en jórtra ekki. 14. David Beckham. 15. Geislavirkni.
198
MESTUR
KÁL
BOLMAGN
AÐ
GOÐ
LOGA
UMFANGS
SEFAST
TILVALINN ÞJÓTA MÁLUM
lausn
FISKUR
Lausn á krossgátunni í síðustu viku. 197
SLÆPIST FLATFÓTUR
S U L Ó R Þ A M U R A R F R M A U A G L Ö G A L L Ó T U S A K L D A A R Á H S P I TRÉ
Á KIND
RJÚKA
STRUNSA
ÞARFNAST
S K I Ö S S V A
DYRAUMGERÐ ANGAR GÖSLA
ÁTT
TÆPLEGA
AUMA ÓSKERTAR
A L L A R
A R M A TYGGJA LANDS
L Á M E Ð V E R S I L Á S A K T A A U R U R P T A P A TÖFRAORÐ FUGL
LYF
ERINDI
49
RÝJA
ÁKÆRA
FROSKTEGUND
BYLGJA NEÐAN
PENINGAR ÖRVERPI
FÍFLALÆTI
HLJÓÐNA SKÓLI
DÚTLA
VELTINGUR
FRJÓ
MASA
SKEMMTUN HEILU
GILDRA ÆSKJA
KVK. NAFN HNAPPUR
HRÓP
MANNVÍG
MÁLI
Í RÖÐ
VERKFÆRI
I L S I G HEMJA
B Æ L A HVORT ÁSAKA
S A K A KÓF MÁL
T A L
O L F T A G S N A M A U R A M A E F N A R A L L K A U N L D A MARGSINNIS
HREYKJA SÉR BEITA
NES
JAFN
TITILL
DÍNAMÓR LOKAORÐ
SNÚA HEYI MJÖG
HÁS
ALKYRRÐ
FLÍK
RÍKJA
LAND
K U R Ö S P R Ó N A R T A N G I A N N G R A S A J Ó R K A S A F A L L R I F J A N M Ó T S Á S T R A Á I Á M U R F A T F N A N Ó F N Æ R G U T U S T U Ð L S Í R
UMKRINGJA
UMHYGGJA
SELUR
SÖGU
YNDI SPIL
HNAPPA
SKORTA
KVEIF
ÓNEFNDUR
FJALL
TAKA Í ARMA SÉR
BERJA
KONUNGSSONUR
HOLSKRÚFA
JURT
ÁVÖXTUR
SLUMPUR
ÚTMÁ
TÍMAEINING
ROMSA
GJÁLFRA
LANGAR
VARKÁRNI
KVAÐ
NUDDAST
MATJURT
MÁLA
STÖÐUG HREYFING
GLEÐI
ARFLEIÐA
FORM
ÁSAMT
KOMST AUGA Á RANGL
FORFAÐIR
ÆXLUN
MESSING
GARGA
UNGDÓMUR
ÁN
HURFUÐ
STÓR FISKINET
MÆLIEINING SKÓLI
NÁLÆGT SUSS
Í RÖÐ
GOLF ÁHALD
HÖGG
Brúðargjafatilboð
GLAUMGOSI
MATARSÓDI
FORM
ARÐA
BÓKSTAFUR
SVELTI
STANGA
BRYNNA
UTAN
ELDHÚSÁHALD
Einstakar brúðargjafir
RÖÐ
MÆLIEINING
GOGG
KÖNNUN
HNUPL
EGNA ELSKA EINHVERJIR
Í RÖÐ
PERSÓNUFORNAFN
PÚSTRAR
SKEL
HAMAGANGUR
FUGL
ÁTT MILDA
PLANTA
www.lindesign.is Í RÖÐ BÆN
BERGMÁLA
ÞÁTTTAKANDI
FUGL
VÉL
MEINLÆTAMAÐUR
RÁÐAGERÐ
ÁI
SKRIFA
BRENNIVÍDD SKÁN
SÝNI VELTA
HEITI
TVEIR EINS
INNIHALD
STAL
RÖLT
SLÖNGU
LÍN
KÆLA
FÓTÞURKA
ÍÞRÓTT
GOLF ÁHALD
BRAK
SAMÞYKKI
FYRIR HÖND
SJÁVARMÁLS
Lín Design Laugavegi 176 Glerártorgi Sími 533 2220 lindesign.is
ÁRSVERK
MANNLEYSA
NAUMUR
BRESTIR
Salatið okkar er eitthvað ofan á brauð. Áratuga reynsla af samlokugerð skilar sér til þín í ferskara og ljúffengara salati. Þú getur treyst á ferskt og vel útilátið gæðahráefni sem breytir venjulegri brauðsneið í veislu. Ferskt á hverjum degi
565 6000 / somi.is
LTÍÐ FYRIR
44
stjörnufréttir
Helgin 18.-20. júlí 2014
Með verðlaunin inni á baðherbergi
4
Tónlistarmaðurinn Jason Mraz hefur gert það gott undanfarið og lögin hans hlotið verðskuldaða athygli en þau eru einna þekktust fyrir að vera létt, hress og minna á sól og sumaryl. Plöturnar hans hafa selst í yfir sjö milljónum eintaka og hlotið ófá verðlaun og viðurkenningar. Meðal annars hefur hann hlotið tvenn Grammy verðlaun fyrir lögin „Make it Mine“ og „Lucky“ en verðlaunastyttunum hefur hann komið fyrir á ekki ómerkari stað en baðherberginu. „Mér finnst eitthvað vandræðalegt við að sýna verðlaunin mín og hengja þau upp á vegg, en um leið set ég þau inn í það herbergi sem allir gestir mínir heimsækja á einhverjum tímapunkti þegar þau eru hérna,“ segir Jason glettinn um þessa óvenjulegu staðsetningu á verðlaunum sínum. Jason Mraz tekur lagið hjá Jimmy Fallon í kvöld á SkjáEinum klukkan 22.30.
Bónorð í beinni útsendingu! Nú fer senn í gang skemmtilegur leikur á útvarpsstöðinni K100 sem gengur út á það að fá bónorð í beinni! Sé bónorðinu tekið ætlar K100 að gefa verðandi brúðhjónum gjafir sem munu koma sér vel á stóra deginum enda ekki af verri endanum. Giftingarhringar, hár og förðun, tónlistaratriði í veisluna og margt fleira! Ekki missa af þrælskemmtilegri dagskrá á K100.5.
GRILLVEISLUR FYRIR HÓPA OG SAMKVÆMI Gómsætar grillveislur tilbúnar beint á grillið.
Grill
sumar!
Pantaðu á www.noatun.is eða í næstu Nóatúns verslun.
Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
Málið í ágúSt!
Í
slensku fréttaskýringaþættirnir Málið hefja göngu sína á ný á SkjáEinum í ágúst. Sem fyrr tekur Sölvi Tryggvason fyrir mikilvæg málefni líðandi stundar og í fyrstu tveimur þáttunum fjallar hann um aðbúnað dýra í matvælaiðnaðinum á Íslandi þar sem margt má betur fara. Þar verða meðal annars viðtöl við aðila sem reka svína-, kjúklinga- og eggjabú og fólk sem hefur starfað við slátrun á dýrum. „Þar sem dýrin eiga yfirleitt engan málsvara er þarna um afar mikilvægt efni að ræða sem á eftir að koma mörgum á óvart,“ segir Sölvi. Í þriðja og síðasta þættinum verður fjallað með ítarlegum hætti um þjófnað í verslunum á Íslandi og verða viðtöl við sérfræðinga í öryggismálum og frá lögreglunni sem segja það vaxandi vanda að erlend glæpasamtök sendi hingað aðila gagngert til þess að stela tilteknum vörum úr verslunum og fara svo úr landi áður en nokkuð sé hægt að gera í málunum. MÁLIÐ hefst að nýju mánudaginn 18. ágúst klukkan 20.45.
Travolta var stóra ástin! Föstudagspizzan Pizza sælkerans er bökuð úr Kornax brauðhveitinu
Kirstie Alley er nú komin með sína eigin gamanþætti sem sýndir eru á SkjáEinum um þessar mundir, en leikkonan, sem er orðin 63 ára, hefur verið töluvert í kastljósinu vegna baráttu sinnar við aukakílóin. Samkvæmt erlendum slúðurblöðum hefur Kirstie verið einhleyp eftir að hún skildi við mann sinn, Parker Stevensen, árið 1996 en hún sagði í viðtali að stóra
ástin í lífi sínu hafi verið John Travolta sem hún lék með í myndunum Look Who‘s Talking 1 & 2. „Ég var gift Parker á þessum tíma, en ég féll kylliflöt fyrir John samt sem áður. Ég þurfti að taka á honum stóra mínum til að hlaupast ekki á brott með honum,“ segir Kirstie um neistann sem fór á milli þeirra tveggja á níunda áratugnum.
Stjörnufréttir eru í boði SkjáSeinS
Veðrið er
trunta
... en brakandi góðar kiljur bíða þín!
EFTIR HÖFUN D ÚTLAGA NS
Byltingarandi! Meistaraleg flétta með sárum undirtón, saga af styrk mannsandans andspænis kúgun.
Mögnuð glæpasaga sem fær hárin til að rísa Vantar alla spennu í sumarið? Piparkökuhúsið er mögnuð glæpasaga sem rígheldur.
Notaleg sumarlesning Launfyndin, ljúfsár og óvenjuleg fjölskyldusaga eftir verðlaunahöfundinn Stine Pilgaard.
w w w.forlagid.i s – alvör u bókabúð á net inu
46
sjónvarp
Helgin 18.-20. júlí 2014
Föstudagur 18. júlí
Föstudagur RÚV
21:05 In a World... Gamanmynd frá 2013 um unga konu sem vinnur sem raddþjálfari í Hollywood.
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
22.50 Rán í helgidómnum 4 Gamanmynd um tvo smákrimma sem lenda í vanda þegar kemur að skuldadögum.
5
Laugardagur
19.35 Antboy fjölskyldumynd um strák sem bitinn er af maur og öðlast í kjölfarið ofurkrafta.
15.40 Ástareldur 16.30 Ástareldur 17.20 Kúlugúbbarnir (2:18) 17.43 Undraveröld Gúnda (7:11) 18.07 Nína Pataló (30:39) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Með okkar augum (1:6) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Orðbragð (2:6) 20.05 Saga af strák (7:13) 20.30 Séra Brown (2:10) 21.20 Banks yfirfulltrúi – Skíthæll Bresk sakamálamynd. Alan Banks lögreglufulltrúi rannsakar 6 dularfullt sakamál. Meðal leikenda eru Stephen Tompkinson, Lorraine Burroughs, Samuel Roukin og Colin Tierney. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 22.50 Rán í helgidómnum (First Sunday) Gamanmynd frá 2008 um tvo smákrimma sem lenda í vanda þegar kemur að skuldadögum. Aðalhlutverk: Ice Cube, Katt Williams og Tracy Morgan. David E. Talbert. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.25 Brostin faðmlög 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
SkjárEinn
20:50 I Give It A Year Rómantísk gamanmynd frá 2013 með Rose Byrne og Anna Faris,
Sunnudagur allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
4
21:10 Inside Men Bresk smáþáttaröð um vopnað rán sem framið er í peningageymslu í Bristol
21.40 Mamma Gógó íslensk bíómynd frá árinu 2010 í leikstjórn Friðriks Þórs Friðrikssonar
5
06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 15:00 The Voice (13:26) 17:15 Dr. Phil 17:55 Necessary Roughness 18:40 An Idiot Abroad (3:9) 19:25 30 Rock (4:22) 19:50 America's Funniest Videos 20:15 Survior (8:15) 21:00 The Bachelorette (5:12) 22:30 The Tonight Show 23:15 Royal Pains (14:16) 6 00:05 Leverage (11:15) 00:55 The Tonight Show 01:40 The Tonight Show 03:15 Pepsi MAX tónlist
Sunnudagur
Laugardagur 19. júlí RÚV
STÖÐ 2
07.00 Morgunstundin okkar 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Malcolm In the Middle (20/22) 10.20 Bardagapandan 2 11.50 Með okkar augum (1:6). 08:25 Drop Dead Diva (7/13) 12.20 Attenborough: Furðudýr í nátt09:15 Bold and the Beautiful úrunni – Satt eða ósatt? (2:5) 09:35 Doctors (18/175) 12.45 Sitthvað skrítið í náttúrunni 10:15 Last Man Standing (11/24) 13.40 Hefðarsetur (1:2) 10:40 The Face (5/8) 14.30 Golfið (1:7) 11:25 Junior Masterchef Australia 15.00 Fjallkonan 12:15 Heimsókn allt fyrir áskrifendur 15.30 Barnsfaðir óskast 12:35 Nágrannar 16.55 Mótorsystur 13:00 Win Win fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17.10 Fisk í dag 14:50 Pönk í Reykjavík (1/4) 17.42 Grettir (26:52) 15:15 Young Justice 17.55 Táknmálsfréttir 16:00 Frasier (7/24) 18.05 Violetta (12:26) 16:20 The Big Bang Theory (4/24) 18.54 Lottó 16:45 How I Met Your Mother 4 5 19.00 Fréttir 17:10 Bold and the Beautiful 19.20 Veðurfréttir 17:32 Nágrannar 19.25 Íþróttir 17:57 Simpson-fjölskyldan (1/22) 19.35 Antboy Ævintýra- og fjöl18:23 Veður skyldumynd frá 2013 um 12 ára 18:30 Fréttir Stöðvar 2 strák sem bitinn er af maur og 18:47 Íþróttir öðlast í kjölfarið ofurkrafta. 18:54 Ísland í dag Aðalhlutverk: Oscar Dietz, 19:06 Veður Nicolas Bro og Samuel Ting 19:15 Super Fun Night (7/17) Graf. Leikstjóri: Ask Hasselbalch. 19:35 Impractical Jokers (7/8) Íslensk talsetning. Textað á síðu 20:00 Mike & Molly (17/23) 888 í Textavarpi. 20:20 NCIS: Los Angeles (7/24) 21:05 In a World... Gamanmynd frá 20.55 Vegurinn 23.00 Járnfrúin (Iron Lady) 2013 um unga konu sem vinnur 00.40 Þráhyggja sem raddþjálfari í Hollywood. Hún lendir í samkeppni við föður 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok sinn og lærisvein hans þegar hún ákveður sjálf að fara út í að talsetja stiklur fyrir kvikmyndaiðnaðinn. Lake Bell skrifaði handritið, leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í myndinni. 22:35 Columbus Circle 00:00 In Time 01:45 Youth in Revolt 03:15 Certain Prey 04:45 Rise Of The Planet Of The Apes
SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 14:20 Dr. Phil 15:00 Dr. Phil 15:40 Men at Work (1:10) 16:05 Top Gear USA (8:16) 16:55 Emily Owens M.D (8:13) 17:40 Survior (8:15) 18:30 The Bachelorette (5:12) 20:00 Eureka (6:20) 20:45 Beauty and the Beast (16:22) 21:35 Upstairs Downstairs (3:3) 22:25 A Gifted Man (3:16) 23:55 Rookie Blue (7:13) 00:40 Betrayal (5:13) 01:25 Ironside (6:9) 02:10 The Tonight Show 02:55 The Tonight Show 03:40 Pepsi MAX tónlist
13:35 KR - Celtic 15:20 Demantamótin Mónakó 17:20 N1 mótið 18:00 Demantamótin 20:00 Búrið 20:30 UFC Countdown 21:15 UFC 175 allt fyrir áskrifendur 23:50 Demantamótin Mónakó
07.00 Morgunstundin okkar 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 10.15 Vasaljós (9:10) 11:35 Big Time Rush 11.10 Tólf í pakka 12:00 Bold and the Beautiful 12.50 Björgvin - bolur inn við bein 13:45 Britain’s Got Talent (14/18) 13.45 Lífið í Þjóðminjasafninu 14:55 Britain’s Got Talent (15/18) 14.35 Villingagarðurinn og TomHulce. 15:25 Grillsumarið mikla 16.20 Mótokross (Akureyri 2014) 15:50 Dallas (8/15) 16.55 Hraðafíkn (Speedomania) 16:40 Íslenski listinn 17:10 ET Weekend (44/52) allt fyrir áskrifendur17.25 Táknmálsfréttir 17.35 Friðþjófur forvitni (9:10) 17:55 Sjáðu 18.00 Stundin okkar 18:23 Veður fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18.25 Camilla Plum - kruð og krydd 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Fréttir 18:50 Íþróttir 19.20 Veðurfréttir 18:55 Frikki Dór og félagar 19.25 Íþróttir 19:15 Lottó 19.35 Íslendingar (2:9) 19:206Tooth Fairy 2. 4 5 20.40 Paradís (1:8) 20:50 I Give It A Year Rómantísk 21.35 Friðrik Þór um Mömmu Gógó gamanmynd frá 2013 með Rose 21.40 Mamma Gógó Byrne, Anna Faris, Rafe Spall, Simon Baker, Stephen Merchant, 23.05 Alvöru fólk (1:10) 00.05 Löðrungurinn (3:8) (The Slap) Minnie Driver og Jason Flemyng 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok í aðalhlutverkum. Turtildúfurna r Nat og Josh eru nýgift og hamingjusöm þrátt fyrir að vinir og vandamenn hafi ekki mikla trú á ráðahagnum. Ekki líður á löngu þar til brestir eru komnir í sambandið og þau þurfa að taka stórar ákvarðanir. 22:25 The Call 00:00 Sherlock Holmes: A Game of Shadows 02:05 The River Why a. 03:50 What’s Your Number 05:35 Fréttir
11:35 Chelsea - Man. City 13:20 08:35 Fever Pitch 13:50 Preston North End - Liverpool 10:20 Mirror Mirror 15:50 Arsenal - Tottenham 29.10.08 allt fyrir áskrifendur allt fyrir áskrifendur 12:05 Tiny Furniture 16:20 Goals of the Season 2013/2014 13:45 Fun With Dick and Jane 17:15 6Sol Campbell 4 5 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 15:15 Fever Pitch 17:45 Preston North End - Liverpool 17:00 Mirror Mirror 19:25 Sviss - Ekvador 18:45 Tiny Furniture 21:05 Frakkland - Hondúras 20:25 Fun With Dick and Jane 22:50 HM Messan 22:00 Me, Myself and Irene 23:50 Þýskaland - Argentína 4 4 5 23:55 Uncertainty 6 01:40 Scorpion King 3: Battle for Re SkjárSport 03:25 Me, Myself and Irene 5 6 06:00 Motors TV
4
4
5
★★★ ★★
2014
SJÓNVARP SPJALDTÖLVUR
Leikurinn fer fram á Facebook og í nýrri verslun Ormsson í Lágmúla 8 Sjá nánar á: www.facebook.com/ormsson.is
LÁGMÚLA 8 · REYKJAVÍK · SÍMI 530 2800 · ORMSSON.IS · Verslanir um land allt
6
07:50 Wag the Dog 09:25 Broadcast News allt fyrir áskrifendur 11:35 Thunderstruck 13:10 Here Comes the Boom fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14:55 Wag the Dog 16:30 Broadcast News 18:40 Thunderstruck 20:15 Here Comes the Boom 22:00 The Double 4 23:40 Streets of Legend 5 6 01:156The Pool Boys 02:40 The Double
Verðmæti vinninga yfir 500 þúsund kr.
HLJÓMTÆKI
6
SkjárEinn
06:00 Pepsi MAX tónlist 14:30 Dr. Phil 16:30 Kirstie (1:12) 16:55 Catfish (4:12). 17:40 America's Next Top Model (5:16) 18:25 Rookie Blue (7:13) 19:10 King & Maxwell (1:10) 19:55 Gordon Ramsay Ultimate 20:20 Top Gear USA (9:16) 21:10 Inside Men (1:4) Bresk smáþáttaröð um vopnað rán sem framið er í peningageymslu í Bristol, Bretlandi. Söguþráðurinn fjallar um þrjá 08:55 Formula 1 2014 - Æfing 3 starfsmenn peningageymslunnar 10:00 Stjarnan - FH og aðdraganda þess að þeir 11:50 Formula 1 2014 - Tímataka leggjast út í slíkt risa rán á 13:40 Demantamótin sínum eigin vinnustað. 15:40 NBA: David Stern: 30 Years 22:00 Leverage (12:15) 16:20 Royce Gracie - Ultimate Gracie 22:45 Nurse Jackie (4:10) 17:25 Sjálfstætt fólk (22/30)allt fyrir áskrifendur 23:15 Californication (4:12) 17:55 Búrið 23:45 Agents of S.H.I.E.L.D. (14:22) 18:25 UFC Countdown fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 00:30 Scandal (4:18) 19:00 UFC Fight Night 01:15 Beauty and the Beast (16:22) 22:00 Formula 1 2014 - Tímataka 02:00 Leverage (12:15) 23:30 UFC Now 2014 02:45 The Tonight Show 00:20 UFC Fight Night 03:30 Pepsi MAX tónlist
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
11:00 The Decoy Bride 14:30 Blackburn - Sheffield, 1997 12:30 Chasing Mavericks 15:00 Man. Utd. - Arsenal allt fyrir áskrifendur 14:25 The Best Exotic Marigold Hotel 16:45 Kólumbía - Fílabeinsströndin 16:30 The Decoy Bride 18:30 Japan - Kólumbía allt fyrir áskrifendur og skemmtun 18:00 Chasing Mavericks fréttir, fræðsla, sport20:15 Bröndby - Liverpool 19:55 The Best Exotic Marigold Hotel 21:55 England - Ítalía fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 22:00 Margaret 23:40 Úrúgvæ - Kosta Rík 00:25 Liberal Arts 02:00 The Resident SkjárSport 5 4 03:35 Margaret 06:00 Motors TV
RÚV
STÖÐ 2
sjónvarp 47
Helgin 18.-20. júlí 2014
20. júlí
Sjónvarpið Tíð Smábæjarmorð
STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:10 Victourious 11:35 iCarly (7/25) 12:00 Nágrannar 13:45 Heimur Ísdrottningarinnar 14:05 Mr. Selfridge 15:00 Broadchurch 15:50 Mike & Molly (3/23) 16:15 Modern Family (11/24)allt fyrir áskrifendur 16:40 The Big Bang Theory (8/24) 17:05 Kjarnakonur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:35 60 mínútur (41/52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (47/60) 19:10 Britain’s Got Talent (16/18) 4 20:20 Britain’s Got Talent (17/18) 20:45 Rizzoli & Isles (1/16) Fjórða þáttaröðin um rannsóknarlögreglukonuna Jane Rizzoli og lækninnn Mauru Isles sem eru afar ólíkar en góðar vinkonur sem leysa glæpi Bostonmafíunnar saman. 21:30 24: Live Another Day (12/12) 22:15 Tyrant (4/10) 23:00 60 mínútur (42/52) 00:30 The Leftovers (3/10 01:15 Crisis (6/13) 02:00 Looking (2/8) 02:25 Charlie Wilson’s War 04:05 Joyful Noise 06:00 Fréttir
Barnaby róar mig Ég er fjölskyldumaður um fertugt. Fólk á mínum aldri er dæmt til þess að eyða föstudagskvöldum heima fyrir. Hvíla lúin bein eftir vinnuvikuna og jafnvel búa til pítsu með börnunum. Við erum bara ekki fær um að gera mikið meira en það á föstudögum. En af hverju er sjónvarpsstöðvunum svona illa við okkur, miðaldra fólk? Af hverju er okkur boðið upp á þætti sem fjalla um enskan prest sem leysir sakamál á einni stöð, og svo þátt um Mike og Molly á hinni stöðinni? Má ég þá heldur biðja um Barnaby lög5
6
5
6
reglufulltrúa sem leysir öll morðin í Midsomer þorpinu sem er í Somerset á Englandi. Þar fer maður sem ég tengi við. Alltaf svo rólegur og yfirvegaður þrátt fyrir áföllin sem dynja yfir íbúa Midsomer. Eitt hefur þó vakið áhuga minn. Í hverri mynd eru allt að 5 morð í þessum bæ, en enginn kippir sér neitt sérstaklega upp við það. Það er framið morð á ca 20 mínútna fresti í þessum 90 mínútna myndum, en í hvert sinn sem einhver deyr er bara boðið upp á annan tebolla. Bærinn Midsomer er með
íbúafjölda upp á 10 þúsund hræður. Ef við heimfærum það á Ísland er það svipað og Mosfellsbær. Ef það væru framin 2-5 morð á ári í Mosó þá er ég ekkert sérstaklega viss um að allir væru bara pollrólegir með tebolla og smjörköku. En það er kannski vegna þess að á Íslandi er enginn lögreglumaður eins og Barnaby. Maður sem veitir manni fullkomna öryggistilfinningu.
09:30 Demantamótin 11:30 Formúla 1 - Þýskaland 14:30 Pepsímörkin 2014 15:45 KR - Celtic 17:35 Moto GP - Þýskaland 18:35 Borgunarmörkin 2014 19:20 NBA: One on One w/Ahmad allt fyrir áskrifendur 19:45 Fylkir - Stjarnan 22:00 Formúla 1 - Þýskaland fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 00:20 Fylkir - Stjarnan
11:00 Preston North End - Liverpool 12:45 Sol Campbell 13:15 Argentína - Bosnía 14:55 Íran - Nígería allt fyrir áskrifendur 16:35 HM Messan 17:35 Brasilía - Þýskaland fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:15 Þýskaland - Portúgal 20:55 Gana - Bandaríkin 22:45 Preston North End - Liverpool 00:30 Season Highlights 2013/2014 01:25 Chelsea - Arsenal, 2000 4
SkjárSport 06:00 Motors TV
4
5
6
KU R O R I T BÆ
Hannes Friðbjarnarson
48
menning
Helgin 18.-20. júlí 2014
tónlist Grísalappalísa oG Dj FluGvél oG Geimskip
Tónlistarskrúðganga um landið G
rísalappalísa og Dj Flugvél og Geimskip blása til tónlistarskrúðgöngu um landið frá 16. - 26. júlí. Grísalappalísa er með glænýja plötu í farteskinu sem ber nafnið „Rökrétt framhald“ og hefur nú þegar fengið glimrandi góðar viðtökur frá helstu tónlistargagnrýnendum landsins. Hljómsveitin hefur einnig vakið athygli fyrir framúrskarandi tónlistarflutning á sviði og hlaut verðlaun sem besta tónleikasveit
ársins 2013, að mati Reykjavík Grapevine. Í tilefni verðlaunanna var Grísalappalísu boðið að stíga á stokk með átrúnaðargoði sínu, Megasi, en samstarf hans og sveitarinnar er bara rétt að byrja. Með sveitinni í för er Steinunn Eldflaug Harðardóttir, betur þekkt sem Dj Flugvél og Geimskip. Hún gaf út plötuna Glamúr í Geimnum í fyrra sem þykir ótrúleg smíði, uppfull af geggjuðum töktum, flottum bassaleik
og fallegum sögum úr framandi heimi. Dagskráin er lífleg kvöldskemmtun uppfull af hressilegu rokki og frumlegum yrkisefnum á íslenskri tungu. Tónleikaferðin hófst miðvikudaginn 16. júlí á skemmtistaðnum Húrra í Reykjavík og endar á Græna hattinum á Akureyri laugardaginn 26. júlí. Á ferðalaginu er 8 aðrir kaupstaðir heimsóttir og er dagskráin á þessa leið:
sumartónleik ar listasaFn siGur jóns
Rómantík þýsku meistaranna Lilja Guðmundsdóttir, Sigurjón Bergþór Daðason og Carl Philippe Gionet flytja Rómantík þýsku meistaranna á sumartónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar næstkomandi þriðjudag, 22. júlí. Efnisskráin samanstendur af tónlist eftir Schubert, Schumann, Wolf og Spohr fyrir sópran, klarinett og píanó. Lilja hefur sungið á mörgum tónleikum í tónleikaröðinni Pearls of Icelandic Song á vegum CCCR. Í Vín hefur hún sungið hlutverk Nellu og Laurettu í Gianni Schicchi, Madame Lidoine í Dialogues des Carmélites og Fiordilgi í Così fan tutte. Hér heima söng hún hlutverk Donnu Elviru í uppsetningu Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins á Don Giovanni og Frasquita í uppfærslu Íslensku Óperunnar á Carmen. Undanfarin ár hefur Sigurjón leikið með kammerhópnum Set, efnt til kammertón-
Lilja Guðmundsdóttir, Sigurjón Bergþór Daðason og Carl Philippe Gionet.
leika meðal kennara Tónlistarskólans í Reykjanesbæ, komið fram sem einleikari með Sinfóníuhljómsveit unga fólksins, gripið í salon-tónlist og spilað í tónlistarhópnum Caput, auk fjölda annarra stærri og smærri hópa. Carl Philippe Gionet píanóleikari er með doktorsgráðu í píanóleik frá Université de Montréal. Hann hefur komið fram á tónleikum í Norður Ameríku, Evrópu og mið-Austurlöndum. - jh
Fim. 17. júlí Fös. 18. júlí Lau. 19. júlí Sun. 20. júlí Þri. 22. júlí Mið. 23. júlí Fim. 24. júlí Fös. 25. júlí Lau. 26. júlí
Gamla Kaupfélagið, Akranes RúBen, Grundarfjörður Vagninn, Flateyri (hefst klukkan 22) Edduhótel, Laugar í Sælingsdal (hefst klukkan 16) Gamli Baukur, Húsavík (hefst upp úr klukkan 22.30) Mikligarður, Vopnafjörður Gamla Símstöðin, Egilsstaðir Heima - Artist Residency, Seyðisfjörður Græni hatturinn, Akureyri (Ásamt Ojba Rasta. Hefst klukkan 22, miðaverð 2500 kr.)
Miðar verða seldir við inngang á hverjum stað og er miðaverð aðeins 1500 kr./1000 kr. fyrir námsmenn, nema annað sé tekið fram.
Dave Weckl á Íslandi Bandaríski trommuleikarinn Dave Weckl mun halda trommufyrirlestur í sal FÍH Rauðagerði 27 í Reykjavík næstkomandi sunnudag, þann 20. júlí, klukkan 18. Það er Hljóðfærahúsið Tónabúðin sem stendur að komu hans til landsins og er óhætt að segja að þetta séu stórtíðindi fyrir trommuleikara jafnt sem alla aðra tónlistarmenn. Dave Weckl hefur verið goðsögn í tónlistarheiminum frá því hann kom fyrst fram á sjónarsviðið með hljómsveit Chick Corea árið 1986. Weckl er almennt talinn einn öflugasti djass-bræðings trommuleikari sögunnar. Fáir hafa aðra eins tæknilega getu á hljóðfærið og er það mikil upp-
lifun að sjá og heyra hann spila. Weckl hefur í gegnum tíðina ljáð stórum nöfnum í tónlistinni krafta sína. Má þar nefna aðila eins og Simon & Garfunkel, Robert Plant og Chick Corea ásamt því að vera einn eftirsóttasti jass-rokk trommuleikari heims. Eftir hann liggja líka mörg sólóverkefni ásamt því að hafa gefið út talsvert magn kennsluefnis. Síðustu misseri hefur hann unnið mikið með gítarleikurunum Mike Stern og Oz Noy ásamt hljómsveit danska bassaleikarans Chris Minh Doky, Nomads. Miðasala fer fram í Hljóðfærahúsinu - Tónabúðinni, Síðumúla 20 Reykjavík og Glerárgötu 7 Akureyri. Miðaverð er 3000 krónur.
Koma Dave Weckl til Íslands er hvalreki fyrir tónlistaráhugafólk.
Kringlunni - Skeifunni - Spönginni
Shakespeare’s Globe á Íslandi
Hamlet eftir William Shakespeare
Í tilefni af 450 ára fæðingarafmæli leikskáldsins ætlar hið heimsþekkta Shakespeare’s Globe Theatre að sýna frægasta verk hans, Hamlet, í öllum löndum heimsins. Þetta er einstakt tækifæri til að sjá sýninguna á Íslandi.
Fyrsta leikhúsuppfærslan í Eldborg
23. júlí kl. 19:30 Leikstjórn Dominic Dromgoole & Bill Buckhurst
Leikmynd Jonathan Fensom
www.harpa.is/hamlet
Brandenburg
Tryggðu þér miða í síma 528 5050, á midi.is og harpa.is
50
menning
Helgin 18.-20. júlí 2014
Plata í nóvember – barn í desember Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, eða Sigga Eyrún, skaust fram á sjónarsviðið sem söngkona í vetur þegar hún tók þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Þar söng hún lagið Lífið kviknar á ný sem kærasti hennar, Karl Olgeirsson, samdi. Karl, eða Kalli eins og hann er kallaður, er enginn nýgræðingur í íslensku tónlistarlífi enda hefur hann spilað með öllum fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar frá unglingsaldri. Hann flutti heim eftir 4 ára dvöl í Svíþjóð og kynntist Siggu.
S
igga og Kalli hafa verið mjög upptekin frá því að þau tóku þátt í Söngvakeppninni og eru með hugann við plötu. „Við erum búin að vera að vinna að plötu, og nú við erum að safna fyrir henni. Framleiðslunni og hljóðfæraleikurum,“ segir Sigga. „Við gerum ofboðslega mikið sjálf. Ég á stúdíó og kann á tækin,“ segir Kalli, sem hlýtur að teljast kostur. „Það er betra,“ bætir hann við. „Söfnunin fer fram á Karolinafund og þar ætlum við að safna 4000 evrum til þess að standa að kostnaði á hljóðblöndun, „masteringu“, hönnun á umslaginu og svo fjölfölduninni. Þó að það séu vinir manns sem spila inn á plötuna þá vill maður standa þannig að því að fólk fái greitt fyrir sína vinnu. Við erum búin að senda 3 lög í spilun á undanförnum mánuðum. Tökulögin La líf og Ást í tunglinu sem bæði fengu mjög góðar viðtökur í útvarpinu. Lagið Heim fór svo í spilun í vor og er það frumsamið. Stefnan er að hafa plötuna beggja blands, bæði frumsamin og tökulög
sem við setjum í okkar búning. Eins og við höfum verið að gera.“ „Okkur langaði alveg að gera plötu með „80´s“ lögum sem við settum í ný föt, en svo langaði okkur líka að frumsemja. Maður verður stundum eitthvað smeykur um að platan verði ekki nægilega heilsteypt þegar maður gerir hvort tveggja en við erum á því að flutningurinn geri lögin heilsteypt. Sama bandið sem spilar með okkur og svo er það Sigga sem bindur þetta saman. Það eru komnar 2 vikur af söfnuninni og mánuður eftir af tímanum og vonandi hefst þetta.“ Semur Kalli allt eða er Sigga eitthvað að færa sig í tónsmíðarnar? „Nei, þessi lög eru eftir Kalla. Allt lög sem ég heyrði hjá honum og ég vildi syngja, svo ég sníkti þau af honum.“ Þurftirðu að hafa mikið fyrir því? „Nei, ekkert svo,“ segir Sigga með blik í auga. En þú hefur ekkert viljað spreyta þig á textagerð? „Jú mér finnst ég bara ekkert rosalega góð í því. Ég held að ég þurfi bara að demba mér í það einhvern tímann, maður
verið velkomin á káta landsmót s mrum að hö 20.-27. júlí Fjölskyldubúðir Landsmóts skáta taka vel á móti eldri skátum, fjölskyldum þátttakenda og öðrum gestum sem vilja upplifa landsmótsævintýrið! www.skatamot.is
Kalli og Sigga horfa bjartsýn fram á veginn.
er kannski ekkert dómbær á það sjálfur hvort maður sé góður í einhverju eða ekki. Þá þyrfti ég bara að einbeita mér bara að því, ég er alltaf að gera svo mikið í einu.“
Vog og frekt naut
Sigga og Kalli eru búin að vera saman í rúmt ár, kom það óvænt upp eða var búinn að vera einhver aðdragandi að því? „Nei þetta var mjög óvænt“, segir Kalli. „Ég var bara harðákveðin í því að vera bara ein og sinna minni stelpu og sátt við það þegar ég hitti Kalla. Ég þurfti aðeins að sannfæra hann en það var ekkert erfitt. Hann var aðeins lengur að fatta þetta.“ „Ég er vog“ skýtur Kalli inn í, „og ég er frekt naut,“ segir Sigga. Hvenær á svo platan að koma út? „Platan á að koma út í nóvember, hún verður eiginlega að koma út þá því við eigum von á barni í desember. Það er mikil eftirvænting og gleði yfir þessu öllu saman.“ Sigga á 5 ára gamla dóttur fyrir og Kalli 13 ára gamlan son svo þetta verður þeirra fyrsta barn þeirra saman.
Bráðabani gegn Pollapönki
Þetta hefur verið mjög viðburðaríkt ár hjá parinu sem byrjaði með þátttöku þeirra í Söngvakeppni Sjónvarpsins.
Ljósmynd/Teitur
„Fyrir Júróið var ég búinn að vera mikið í leikhúsunum og að syngja og tala inn á teiknimyndir svo þetta var ágætis sýningar- og stökkpallur. Við vorum byrjuð að pæla í plötunni og komumst svo í keppnina og fórum þá í smá tilvistarkreppu með það í hvaða átt við áttum að fara með hana. Ætluðum við að halda áfram í því sem við vorum búin að legga upp með, sem var svona rólegheita kántrý, eða fara bara alla leið í stelpupoppinu eins og Júrólagið var?. Svo bara er það ekkert endilega það sem á við mig. Mér finnst það alveg gaman, en hitt var eitthvað sem var búið að gerjast lengi og miklu eðlilegra. Við ákváðum frekar að fylgja okkar tilfinningu í staðinn fyrir að elta markaðinn. Lífið kviknar á ný verður samt á plötunni, en bara í annarri útsetningu, sem hæfir plötunni. Eurovision er svolítið þröngur rammi. Þú þarft að grípa fólk á 3 mínútum en ná samt um leið einhverjum galdri, það er snúið,“ segir Sigga og Kalli bætir við: „Það er líka erfitt að vinna lag út frá því að það virki á tveimur tungumálum eins og er með Júróið, það setur mann í svolítið þröngar skorður.“ Komu viðbrögðin ykkur á óvart? Að komast í bráðabanann gegn Pollapönkinu? „Ég var bara pollróleg, búin að flytja þetta eins vel og ég gat og það
gekk vel. Meira var ekkert endilega á stefnuskránni. Ég hélt að vísu að Gréta Mjöll yrði með þeim í bráðabananum svo það kom að því leytinu til á óvart, skemmtilega á óvart. Þetta var ógeðslega gaman, við skiluðum af okkur metnaðarfullu atriði og við vorum sátt,“ segir Sigga. „Ég bjóst aldrei við að við myndum vinna þetta. Þangað til að við komumst í bráðabanann, þá læðist að manni einhver hugsun, já kannski. Svo varð ég ógeðslega fúll þegar Pollapönkið vann, fannst allt ósanngjarnt og samsæriskenningar í gangi. En það stóð stutt yfir,“ segir Kalli. Þú átt ekki í neinum erfiðleikum með að semja lög Kalli. Ætlarðu að senda lag aftur í keppnina? „Það gæti gerst, það gæti gerst,“ segir Kalli og glottir. „Ég á nokkur stef sem passa þarna inn.“ „Þetta er ógeðslega gaman,“ segir Sigga „og gríðarlegur skóli og góð auglýsing.“ „Við lögðum mikla vinnu í það að kynna Siggu sem söngkonu og það skilaði sér,“ segir Kalli sem er greinilega spenntur fyrir framhaldinu. Hægt er að leggja verkefninu lið á karolinafund.com undir heitinu Vaki eða sef, sem er titill plötunnar. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
4BLS
DRAUMA LVA SPJALDSLÓTÖ Ð SPJALDTÖLVA
ÓTRÚLEG NÝ KYN SKJÁ, FRÁ ACER MEÐ 7.9” HD IPS L CORE TVÖFALT ÖFLUGRI INTEL DUA M OG ÉLU ÖRGJÖRVA, TVEIM MYNDAV
BURSTUÐU ÁLBAKI;)
29.900
NÝR BÆ K STÚTFULLINGUR AF SPEN LUR TÖLVUBÚNANDI NAÐI
SMELLT Á KÖRFUNU A NETBÆKLIN GU RÁ WWW.TO MEÐ GAGLNVUTEK.IS V KÖRFUHNAIRKUM PP
Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is
VERDI leðurstóll frá Habitat. Nokkrir litir 19.950 kr.
30 TICO útihúsgögn frá Habitat Lakkað ál Borð 87.000 kr. Bekkur 41.400 kr.
! a l a s út ala! s t ú
ethniCraft sófum
ELLIPSE púði 3.120 kr.
OAK SLICE borðstofuborð. Gegnheil eik. 90x180 125.300 kr.
50
vintage húsgagnalínunni
30
VINTAGE húsgagnalínan borðstofuborð 90x180 44.500 kr. glerskápur 184.500 kr.
50
20-50
FEEL borðstofustóll 18.000 kr.
20
öllum borðstofuhúsgögnum
50 BENOÎT sófi 3ja sæta sófi 176.000 kr. 2ja sæta sófi 135.200 kr. Stóll 92.000 kr.
20 Einnig til í ljósu áklæði
20-60
allri sumarvöru
KUBUS sófaborð frá Ethnicraft 156.000 kr.
20-50 öllum sófum
20
20 Til í fjórum litum
MAUI sólstóll með taubaki 13.800 kr.
Til í fjórum litum
20
30
BALTHASAR frá Habitat 3ja sæta sófi 156.000 kr. 2ja sæta sófi 139.200 kr. Stóll 76.000 kr.
WILBO frá Habitat 3ja sæta sófi 138.600 kr. 2ja sæta sófi 124.600 kr. Stóll 87.500 kr.
TEVA sólstóll/bekkur Fjórir litir – 11.600 kr.
Gerum hús að heimili
TEKK COMPANY og HABITAT | Kauptúni | Sími 564 4400 Opið mánudaga til laugardaga kl. 11-18 og sunnudaga kl. 13-18
www.habitat.is | Vefverslun á www.tekk.is
52
dægurmál
Helgin 18.-20. júlí 2014
í takt við tímann harpa Þorsteinsdóttir
Gæti ekki verið án súkkulaðis
Harpa Þorsteinsdóttir er 28 ára. Leikmaður með Stjörnunni í knattspyrnu, uppeldis- og menntunarfræðingur og er við það að klára master í lýðheilsufræði við Háskóla Íslands. Starfar í leikskólanum Aðalþingi í Kópavogi, ásamt því að vera móðir og maki. Harpa er markahæst í Pepsideild kvenna það sem af er sumri með 16 mörk. Staðalbúnaður
„Mér finnst Nike æðið sem er í gangi frábært. Þú getur verið í sömu skónum í sporthúsinu og á djamminu. Þvílík praktík! Annars er ég veik fyrir hermannagrænum jökkum og ég á nokkra, fer sjaldan út úr húsi nema í einhverju „navy“. Ég er með æði fyrir engiferkaramellu sem kostar 95 krónur stykkið og mér finnst hún svona góð/vond en ég get ekki hætt að borða hana. Ég er ónýt ef ég á ekki rauðrófusafa á morgnana og ég gæti ekki verið án súkkulaðis.“ „Mér finnst auðvitað skemmtilegast í fótbolta en ég er nú þegar með miklar áhyggjur af því hvað tekur við. Mín mesta martröð er að verða sófakartafla þar sem mér finnst ekkert jafn skemmtilegt og fótbolti þegar kemur að hreyfingu. En ég hugsa að ég reyni við einhvers konar útivist, labba um fjöll og firnindi.“
Vélbúnaður
„Ég er eplakona, með iphone, ipad, ipod, apple tv og macbook
Aukabúnaður
„Ég veit ekkert betra en að fara í afslöppun til mömmu, hún er algjör töframaður í eldhúsinu og er snillingur í að búa til eitthvað alveg einstakt úr því sem er til. Það er ómögulegt að fá hjá henni uppskrift því hún veit sjaldnast hvað hún setti í pottinn korteri seinna. Fótboltafólk fær sjaldnast sumarfrí en við kærustuparið ætlum að skella okkur til Ítalíu um verslunarmannahelgina, nánar tiltekið til Cinque Terre. Þar ætlum við að ganga svolítið, slappa af og njóta þess að vera til. Það verður líka kærkomið að komast í smá sól í sumar.“ -hf
Logandi gott
leiklist shakespeare’s Globe í hörpu
ENNEMM / SÍA / NM63503
Ljósmynd/Teitur
Hugbúnaður
pro. Ég myndi samt seint kalla mig tæknimannsekju. Ég nota mest facebook, instagram, snapchat, spotify og mailið. Ég elska myndavélina í símanum mínum og tek fullt af myndum á dag, flest af börnunum mínum og er þessi „óþolandi“ mamma sem póstar myndum af þeim í tíma og ótíma. Ég treysti á símann minn sem úr, vekjaraklukku og dagatal og gæti varla án hans verið eins og svo margir.“
Shakespeare’s Globe Theatre sýnir Hamlet í öllum löndum heims. Sýningin á Íslandi verður í Hörpu á miðvikudaginn.
Fyrsta uppfærslan á leikriti í Eldborg Shakespeare‘s Globe á tveggja ára heimsreisu til allra landa jarðarkringlunnar.
í
Brjóttu upp daginn með KitKat
tilefni af 450 ára fæðingarafmæli leikskáldsins William Shakespeare mun hið heimsþekkta Shakespeare’s Globe Theatre sýna Hamlet í öllum löndum heims. Sýningin hér á landi verður í Eldborgarsal Hörpu næstkomandi miðvikudag, 23. júlí, klukkan 19.30. Lagt var upp í ferðina á fæðingardegi Shakespeare, 23. apríl síðastliðinn, en leikferðin er sú viðamesta sem farin hefur verið á vegum Shakespeare‘s Globe, að því er fram kom í tilkynningu. „Dominic Dromgoole, annar leikstjóri sýningarinnar, segir að ferðin eigi sér engin fordæmi í veraldarsögunni. Nú þegar hafa tuttugu og fimm lönd verið heimsótt og frá Íslandi fer hópurinn vestur um haf,“ segir enn fremur.
Tólf leikarar taka þátt í sýningunni og skiptast á að leika hlutverkin en tveir leikarar leika Hamlet til skiptis. Leiksýningin er byggð á tveimur uppfærslum á Hamlet svo leikstjórarnir eru einnig tveir, Dominic Dromgoole og Bill Buckhurst. „Sýningar Globe eru meðfærilegar og í anda þess sem upprunalegur leikhópur Shakespeare er talinn hafa gert; einföld leikmynd, stórkostlegir búningar og mikil áhersla á leiktúlkun og tónlist. Aðstæður á leikferðinni eru ólíkar eftir löndum, en verkið verður meðal annars sýnt á götum úti, í kastölum, tónleikasölum, leikhúsum og á sólarströndum.“ Leikmyndin er eftir Jonathan Fensom, en tónlistin eftir Bill Barclay og Laura Forrest-Hay. - jh
Langar angar þig í sólina? Viltu vinna vikuferð (19.-24. ágúst) fyrir 4, til Almeria með Sumarferðum? Flug og glæsilegt hótel innifalið! Drögum 1. ágúst!
Hvernig tekur þú þátt? 1 Skrifar skemmtilega athugasemd við sumarmyndina á Facebooksíðu Löðurs. 2 Kemur í Löður í júlí og gerir bílinn glansandi hreinan. Mikilvægt er að geyma kvittunina því vinningshafi verður að framvísa kvittun frá júlí.
Kvittun júlí 2014
Opið alla daga! Kíktu til okkar á Fiskislóð 29
Opið alla daga frá 08:00-19:00 Svampburstastöð, 54 m löng Snertilaus sjálfvirk bílaþvottastöð Háþrýstiþvottur
12
STAÐIR
Bónstöð
+1
Nú er Löður á 12 stöðum + 1 á Akureyri
Aldrei
löng bið!
+
Kíktu inn á www.lodur.is og kynntu þér glænýjar staðsetningar Löðurs!
54
dægurmál
Helgin 18.-20. júlí 2014
sjónvarp Baltasar KormáKur fr amleiðir nýja íslensK a Þáttaröð
Ófærð, tíu þátta sjónvarpssería sem tekin verður upp í haust og sýnd á RÚV á næsta ári, er dýrasta þáttaröð sem framleidd hefur verið hér á landi.
Dýrasta sjónvarpssería Íslands Kostnaðurinn nálgast einn milljarð króna. Baldvin Z og Óskar Þór leikstýra þáttum, auk Baltasars.
f
kvikmyndinni That Summer Day sem hlaut BAFTA verðlaunin árið 2006 fyrir besta dramaefnið fyrir börn. Þáttaröðin mun bera nafnið Ófærð og verða þættirnir tíu talsins. Kostnaðurinn við Ófærð nálgast einn milljarð króna, en venjan er að þáttaröð af þessu tagi kosti á bilinu 150-200 milljónir króna. Ófærð verður því fimmfalt dýrari en sambæri-
ramleiðslufyrirtæki Baltasars Kormáks, RVK Studios er með sjónvarpsþáttaseríu í undirbúningi sem mun verða sú dýrasta sem framleidd hefur verið á Íslandi. Sigurjón Kjartansson, þróunarstjóri fyrirtækisins, skrifar handritið ásamt þeim Ólafi Egilssyni leikara og Bretanum Clive Bradley. Bradley þessi skrifaði m.a handritið að
legar þáttaraðir sem gerðar hafa verið á Íslandi. Ófærð var kynnt á kaupráðstefnunni MIPTV í Cannes í Frakklandi á dögunum og verður það dreifingarfyrirtækið Dynamic Television sem sér um alþjóðlega dreifingu þáttaraðarinnar. Baltasar sjálfur mun leikstýra þáttunum en einnig munu hinir ungu og efnilegu leikstjórar, þeir Óskar
Þór Axelsson sem gerði kvikmyndina Svartur á leik, og Baldvin Z sem nýverið gerði myndina Vonarstræti, leikstýra tveimur þáttum hvor. Áður stóð til að þeir Hafsteinn Gunnar Sigurðsson (Á annan veg) og Árni Ólafur Sigurðsson (Blóðbönd) leikstýrðu einhverjum þáttum, en þeir Óskar og Baldvin hafa tekið við.
Sigurjón Kjartansson sagði nýverið í samtali við Viðskiptablaðið að með gerð Ófærðar eigi að stíga skref inn á stærri markað en áður.
„Til að gera seríu sem geti keppt almennilega við aðrar skandinavískar seríur þurfi meiri pening en alla jafna hafi verið sett í sjónvarpsþáttagerð.“ Baltasar Kormákur er nú í tökum á stórmyndinni Everest, en stefnt er á að hefja tökur á Ófærð í haust og sýningar verða á RÚV á næsta ári. -hf
tónlist Kristjana stefánsdóttir og svavar Knútur
Ójólalög Borgardætra á Rósenberg Hinar óviðjafnanlegu Borgardætur munu halda tónleika á Rósenberg í dag, föstudaginn 18 júlí og á morgun, laugardaginn 19. júlí. Dæturnar hafa undanfarin ár haldið tónleikaraðir í desember og hefur það verið þeirra eini vettvangur í mörg ár. Þær ætla þó að breyta út af vananum
og halda tvenna tónleika og syngja bestu ójólalögin sín. Undirleikarar með þeim verða þeir Þórður Högnason kontrabassaleikari og Eyþór Gunnarsson sem hefur leikið á píanó með dætrunum frá upphafi. Tónleikarnir hefjast klukkan 22 bæði kvöldin og er miðaverð 2.500 krónur.
Glódís í Gljúfrasteini
Útitónleikarnir KEXPORT
KEX Hostel, KEXLand og bandaríska útvarpsstöðin KEXP ætla að bjóða öllum á útitónleikana KEXPORT við Kex Hostel á morgun, laugardaginn 19. júlí. Tónleikarnir fara fram í portinu við Kex Hostel og hefjast klukkan 12 á hádegi og lýkur um miðnætti. Alls munu 12 hljómsveitir koma fram á klukkutímafresti á þessum maraþon tónleikum. Meðal þeirra sem koma fram eru 1860, Dimma, DJ Flugvél & geimskip, Mr.Silla, A Pétur Ben, Sometime, Ghostdigital og Reykjavíkurdætur. Aðgangur er ókeypis.
23 8.1.2014 21:44: mynd.pdf 4
K
Y
CM CY MY CM Y M C
Glódís M. Guðmundsdóttir kemur fram á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins, sunnudaginn 20. júlí. Hún mun flytja píanósónötu í A dúr, D.959, eftir Franz Schubert. Glódís hóf nám í Listaháskóla Íslands haustið 2010 þar sem hún hefur lært síðan undir leiðsögn Peter Máté. Hún hélt útskriftartónleika sína frá Listaháskólanum í desember 2013 og útskrifaðist formlega frá skólanum núnaCí vor. B Stofutónleikarnir eru haldnir hvern sunnudag frá 1. júní til 31. ágúst og hefjast þeir klukkan 16. Miðaverð er 1500 krónur.
Tónleikar Svavars og Kristjönu á Norðurlandi um helgina 18. júlí kl. 22.00 Örkin hans Nóa/Cafe-gallery-design, Akureyri 19. júlí kl. 20.30 Þórshafnarkirkja – Þórshöfn Langanesi 20. júlí kl. 20.00 Berg – Dalvík Kristjana og Svavar Knútur ætluðu bara að halda eina tónleika árið 2008.
Kapteinn Krókur og Bambaló Söngkonan Kristjana Stefánsdóttir og tónlistarmaðurinn Svavar Knútur hafa undanfarin ár ruglað saman tónlistarlegum reitum sínum og haldið reglulega tónleika. Þau koma úr mjög ólíkum áttum í tónlistinni en einhvern veginn alltaf fundið samhljóm í því sem þau eru að gera. Þau ætluðu að halda eina sumartónleika, eins og þau hafa áður gert. En það vatt aðeins upp á sig og nú eru tónleikarnir orðnir tíu.
Þ
etta samband varð bara til óvart,“ segir Kristjana. „Útgefandinn okkar átti þessa hugmynd, við þekktumst lítið áður. Þetta var árið 2008 og ennþá erum við að spila og syngja,“ segir Kristjana. „Það kom líka út svo dásamleg vinátta sem hefur fengið að blómstra sem er fallegt,“ segir Svavar Knútur.
Afturhvarf til einfaldleikans
A
Nú eruð þið ekki beint líkir listamenn, jazzdíva og söngvaskáld, hvernig blanda er þetta? „Ég er skóluð fyrir allan peninginn og Svavar er náttúruafl, það hefur hjálpað mér að fara til baka í grunninn.“ „Þetta er afturhvarf til einfaldleikans, það gerist mjög oft þegar við erum að syngja að sakleysið kemur upp á yfirborðið,“ segir Svavar.
C
M
myn
Y
f
d.p d 4
CM
8.1 .20 14
MY
:44
21
CY
:23
B
CMY
K
C 8.1 .2
014
21:4
4:2
3
B
C
Plötur og leikhús
my
nd
.pd
f 4
32:44:12 4102.1.8 4 fdp.dnym
A
heilbrigði trjágróðurs er aðgengileg og gagnleg handbók, ætluð þeim sem rækta tré sér til ánægju og nytja og öðrum sem hafa áhuga á náttúru Íslands. Hún bætir úr brýnni þörf því ýmsir nýir trjáskaðvaldar hafa borist til landsins á síðustu árum. C
M
M
Y
C
Y
MC
MY
YM
CM
Y
CY
YC
K
YMC
CM
B
A
C
K
Ef fólk hefur fyrir því að bera fram nafnið mitt þá er það búið að fjárfesta í mér.
Svavar og Kristjana gáfu út plötu saman árið 2011 og hugmyndin er að gera aðra, þau vita samt ekki hvenær. „Tíminn verður eiginlega að skera úr um hvenær við gerum aðra plötu. Það er nóg til af lögum og þetta er spurning um rétta tímann. Við erum bæði mjög upptekin og margt framundan en aldrei að vita hvað gerist.“ Svavar Knútur gaf út plötu síðast árið 2012 og hefur síðan verið mjög iðinn við spilamennsku erlendis. Kristjana hefur verið mjög áberandi í leikhúslífinu undanfarin ár. „Ég gaf síðast út sólóplötu 2008 og það er að koma tími á aðra. Ég er svolítið að brjótast út sem lagahöfundur. Ég finn að ég þarf að syngja lög eftir sjálfa mig, þegar ég hef fengið tækifæri til þess þá fer einhver
frelsunartilfinning um mig. Ég vil upplifa meira af því. Þegar kemur að því þá verður það undir öðru nafni, ég þarf að skilgreina þetta frá djasssöngkonunni. Vinnuheitið er Bambaló, pabbi kallaði mig því nafni, mér þykir vænt um það.“ Á Svavar Knútur listamannsnafn eða þurfa útlendingar bara að hafa fyrir því að bera fram nafnið? „Ég tók þá ákvörðun að vera ekki með listamannsnafn. Ef fólk hefur fyrir því að bera fram nafnið mitt þá er það búið að fjárfesta í mér. Mig langar samt einn daginn að gefa út dökku hliðina á mér undir öðru nafni. Kannski Kapteinn Krókur, eða finna viðeigandi dökkt nafn. Ég get nefnilega verið mjög dökkur.“ Rífist þið aldrei? „Jú, jú,“ segja þau í kór. „En kærleikurinn ríkir, maður leysir það,“ segir Svavar.
Íslensku sönglögin í uppáhaldi
„Eitt af því sem okkur finnst skemmtilegast að flytja eru íslensku sönglögin. Það hefur oft verið viðkvæmt mál að snerta á klassíkinni, og ég skil það á suman hátt. Hefð er hefð. En það má ekki vera þannig að enginn þori að eiga við þetta og lögin deyi út. Það verður að vera hægt að flytja lög hefðbundið og óhefðbundið.“ „Maður vill að íslensk sönglög séu partur af lifandi menningu,“ segir Kristjana og Svavar tekur í sama streng. „Lifandi menning er það sem fókið í landinu er að gera.“ Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
sumaríslendingar Upplifið sól og sumaryl með ekta rjómaís með kókos, ástaraldin, mangó og súkkUlaðidropum
HE LG A RB L A Ð
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Bakhliðin Steinunn JónSdóttir
Listræn gyðja
Aldur: 25 ára. Maki: Magnús Jónsson, tónlistarmaður og hljóðmaður. Börn: Jón Bragi Magnúsarson Menntun: Ég er einni ritgerð frá því að vera með BA próf í kvikmyndafræði með þjóðfræðiívafi. Starf: Í sumar er ég söngkona, rappari og flokksstjóri í vinnuskóla Seltjarnarness en ég er að leita mér að einhverju að gera í haust. Fyrri störf: Ég var lengi nemi og móttökuritari í Borgarleikhúsinu. Áhugamál: Kvikmyndagerð, reggítónlist, loftslagsvísindi, textagerð og dancehall dans. Stjörnumerki: Hrútur. Stjörnuspá: Gömul vandamál, sem tengjast börnum, munu hugsanlega koma upp að nýju. Láttu hann ekki koma þér úr jafnvægi, reyndu að halda reisn.
S
teinunn er svaðalega greind stelpa, uppátækjasöm og sniðug. Hún fer sínar eigin leiðir í lífinu og er alltaf samkvæm sjálfri sér,“ segir Snædís Ylfa, vinkona Steinunnar. „Steinunn er granítsterk og tekst á við mótlæti eins og hversdagsleg viðfangsefni, ég hef t.d. aldrei séð hana fella tár. Hún er samt engin járnkona, alltaf ljúf og góð, fyrst og fremst vinur vina sinna. Steinunn er rosalega fyndin, sérstaklega þegar hún er eilítið utan við sig eða í sínum eigin ævintýraheimi, úr þessum ævintýraheimi tel ég að sköpunin komi, listræna gyðjan með leikrænu tilburðina sem þekkir engin takmörk.“ Hljómsveitin AmabAdamA hefur skotist upp á stjörnuhimininn í sumar með smellinum Hossa Hossa sem sat um tíma í efsta sæti vinsældarlista Rásar 2. Söngkona sveitarinnar, Steinunn Jónsdóttir, hefur vakið mikla athygli fyrir söng sinn og sviðsframkomu. Hljómsveitin var að skrifa undir plötusamning og eyðir því miklu af sumrinu í upptökur. Í ágúst ætlar hún ásamt hljómsveitinni að fara í Reggí pílagrímsferð til Spánar og eyða tveimur vikum á Rototom Sunsplash tónlistarhátíðinni. Það verður tryllt!, segir Steinunn.
Ert þú að huga að dreifingu? Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri auk lausadreifingar um land allt. Dreifing með Fréttatímanum á bæklingum og fylgiblöðum er hagkvæmur kostur.
Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á auglysingar@frettatiminn.is
Hrósið... ...fær Stefán Magnússon, skipuleggjandi þungarokkshátíðarinnar Eistnaflugs. Hátíðin var haldin í tíunda sinn um síðastliðna helgi. Hátíðin fór fram án nokkurra vandræða eins og öll undanfarin ár.