Bræðurnir jólabörn en vonlausir í eldhúsinu
Heimildamynd um baráttu 9 ára hetju
JÓLATRÉ FRÁBÆRU VERÐI! SÉRVALINN DANSKUR NORMANNSÞINUR 150–200 cm
3900
kr. stk.
viðtal 28
viðtal 24
18.-20. desember 2015 50. tölublað 6. árgangur
Alexander er minn andlegi gúrú
Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður hefur ástríðu fyrir starfi sínu. Í vinnustofu hennar og verslun á Granda er ævintýraheimur. Steinunn hannar jólaóróa Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í ár en hún hefur sterk tengsl við félagið því sonur hennar, Alexander, er fjölfatlaður og hefur notið góðs af starfi þess frá þriggja mánaða aldri. Þótt Alexander sé að verða 21 árs hefur hann aldrei fengið sjúkdómsgreiningu. Þegar greininguna vantar fellur hann ekki inn í neitt í hefðbundna kerfinu. Steinunn hefur sterka skoðun á því hvernig búið er að fötluðum og segir málaflokk fatlaðra og gamals fólks vera gleymdu málaflokkana – en þó hún kvarti undan kerfinu sé lífið með Alexander dásamlegt. Hann er minn andlegi gúrú, segir hún, glaður og heilbrigður einstaklingur, þrátt fyrir fötlunina, ótrúlega hamingjusamur drengur, síbrosandi og syngur jólalög allt árið.
Lítil pólitík í skaupinu í ár viðtal 50
Marimekko náttkjólar
frá 16.900,-
síða 40
Ljósmynd/Hari
Apple TV 4
Vertu þinn eiginn dagskrárstjóri
Frá 28.990 kr.
iPad Pro
iPad Air 2
Frá 149.990 kr.
Frá 84.990 kr.
Með heiminn í lófanum
FINNSKA BÚÐIN #finnskabudin Kringlunni, 787 7744 Laugavegi 27, 778 7744
Léttur í þungavigt
Sérverslun með Apple vörur
KRINGLUNNI ISTORE.IS
2
fréttir
Helgin 18.-20. desember 2015
Kvikmyndir Heimsk a á hvíta tjaldið
Verðlaunaleikstjóri vill kvikmynda Heimsku Þóra Hilmarsdóttir kvikmyndaleikstjóri hefur tryggt sér réttinn til að gera kvikmynd eftir nýjustu skáldsögu Eiríks Arnar Norðdahl, Heimsku. Þóra las bókina og hreifst svo af henni að hún hafði samband við Forlagið með hraði og tryggði sér réttinn, enda lengi dreymt um að gera íslenska vísindaskáldskaparkvikmynd. Nýjasta mynd Þóru, Sub Rosa, hlaut verðlaun sem besta stuttmyndin á kvikmyndahátíðinni San Diego Film Festival í október síðastliðnum, og sérstaka viðurkenningu á RIFF. Á námsárum sínum í Central St. Martins-skóla í London vann hún hjá kvikmyndafyrirtækinu RSA
Films í Bretlandi sem rekið er af hinum virta kvikmyndaleikstjóra Ridley Scott og fjölskyldu hans. Þóra vinnur nú ásamt Snjólaugu Lúðvíksdóttur handritshöfundi að nýrri stuttmynd sem kallast Frelsun og verður tekin upp á Íslandi. Þær eru einnig að skrifa handrit að mynd í fullri lengd. Skáldsagan Heimska er framtíðarsaga sem gerist á Ísafirði og hefur rétturinn á útgáfu bókarinnar þegar verið seldur til forlaganna Metailié í Frakklandi og Rámus í Svíþjóð, en skáldsaga Eiríks Arnar, Illska, hefur hressilega slegið í gegn í þeim löndum báðum. - fb
hita m ælir inn
Þóra Hilmarsdóttir kvikmyndaleikstjóri hefur fest sér kvikmyndaréttinn af Heimsku Eiríks Arnar Norðdahl.
Stjórnmál Hugsanlegum forsetafr ambjóðendum fjölgar
500 milljónir í að færa hafnargarðinn?
Stefán Jón Hafstein.
„Ef þetta er tilfellið og ríkið á að borga mismuninn hefði verið nær að gefa þeim nýja lóð og láta garðinn standa og breyta í opið svæði eða byggja kringum hann. Annars byggði langafi minn þennan garð með vinnufélögum sínum,
kostaði líklega ekki 500 milljónir þá,“ segir Andri Snær Magnason rithöfundur um fréttir þess efnis að áætlaður kostnaður við að færa nýja og gamla hafnargarðinn við Austurbakka í Reykjavík nemi um 500 milljónum króna.
Svarthöfði við Stórhöfða Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík og Óli Gneisti Sóleyjarson þjóðfræðingur festu í gær upp skiltið Svarthöfði á gatnamótum þessar nýju götu við Stórhöfða. Gatan hét áður Bratthöfði en nafninu var breytt að tillögu Óla Gneista.
Aukinn lestur Fréttatímans Lestur Fréttatímans jókst milli mánaðanna október og nóvember, samkvæmt nýrri lestrarkönnun Gallup sem birt var fyrr í vikunni. Á höfuðborgarsvæðinu var lestur blaðsins 48,1% í nóvember en hann var 46,5% í október. 41,2% höfuðborgarbúa, 18-49 ára, lesa Fréttatímann núna en 37% lásu í október. Aukningin milli mánaða er 10%. Lestur Morgunblaðsins er 20% hjá þessum hópi en 53,9%hópsins lesa Fréttablaðið. Í nóvember var lestur Fréttatímans á landinu öllu 37,8%, miðað við 36,4% í október. Aukningin milli mánaða er 4%.
Læknaskortur á Vestfjörðum Viðvarandi læknaskortur á Vestfjörðum er mikið vandamál, að því er Hallgrímur Kjartansson, framkvæmdastjóri lækninga á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, segir í viðtali við vef Bæjarins besta á Ísafirði, bb.is. Þetta geri það að verkum að erfitt reynist að fá lækna til starfa og þeir haldist stutt í starfi eða vilja ekki setjast að, en einungis fjórir fastráðnir læknar eru við störf við Fjórðungssjúkrahúsið og Heilsugæsluna á Ísafirði nú, en ættu samkvæmt áætlun að vera níu, auk eins sérnámslæknis.
Heilsan á nýju ári "Heilsuárið 2016 hefst með heilsublaði 8 janúar. Með blaðinu fylgir sérblað um heilsurækt og næringu sem og veglegur kafli í aðalblaðinu um ýmis spennandi námskeið sem hefjast í upphafi árs."
Ef þú hefur áhuga á að kynna starfsemi þína eða kaupa auglýsingu í þessu spennandi blaði hafðu þá samband við auglýsingadeild Fréttatímans auglysingar@frettatiminn.is eða í síma 531-3310.
Halla Tómasdóttir.
Bergþór Pálsson.
Hrannar Pétursson.
Þorgrímur Þráinsson.
Gott fyrir Ólaf Ragnar að sem flestir bjóði sig fram Þeim sem staðfesta að þeir íhugi forsetaframboð á næsta ári fjölgar dag frá degi, nú síðast steig Hrannar Pétursson fram og lýsti yfir að hann íhugaði framboð. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði við HÍ, segir fyrirkomulag forsetakosninga á Íslandi frábrugðið því sem gerist í öðrum löndum og því sé nauðsynlegt að frambjóðendur séu þekkt andlit til að eiga möguleika á að ná kosningu.
A
ðstæður á Íslandi er mjög sérstæðar þegar kemur að forsetakosningum,“ segir Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, beðinn um að skilgreina hvað frambjóðendur til forsetaembættis þurfi að hafa til að bera til að eiga möguleika á að ná kosningu. „Í flestum öðrum löndum eru forsetar kosnir pólitískri kosningu og standa fyrir einhvern pólitískan málstað, jafnvel þar sem þeir eru valdalausir. Hér hefur það ekki verið þannig, þótt ekki sé að fullu komið í ljós hvaða áhrif forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar hefur á það. Auðvitað hefur alltaf verið ákveðinn pólitískur blær á forsetanum, sumir hafa þótt meira til vinstri en aðrir, en það hefur aldrei verið þannig að flokkspólitík hafi bein áhrif í forsetakosningum. Það gildir því, eins og alltaf í persónukjöri af þessu tagi, að það er nauðsynlegt að vera þekkt andlit áður en farið er fram. Það er mjög erfitt fyrir einhvern sem ekki er þekktur að koma sér á framfæri, sama hversu miklum kostum viðkomandi væri búinn.“ Spurður hvort hann sjái það fyrir sér að einhver gæti sigrað Ólaf Ragnar, fari hann fram, segir Gunnar Helgi að það hljóti að ráðast af því hversu sterkur frambjóðandi það væri. „Hann fékk um helming atkvæða síðast og það þýðir náttúrulega að það er töluvert útbreidd andstaða við hann. Aðstæður núna eru honum töluvert andstæðar að því leyti að hann er í hugum fólks tengdur við núverandi ríkisstjórn sem er ekki vinsæl. Síðast þá spilaði hann dálítið inn á andstöðu við óvinsæla ríkisstjórn og græddi á því. Leikurinn sem hann er
að leika núna, og þá geri ég því skóna að hann hafi hug á að fara fram, er kannski frekar sá að fæla fólk frá framboði með því að gefa það til kynna að hann verði í baráttunni. Það langar varla mjög marga að fara í þann slag því hann er erfið glíma fyrir alla. Ég myndi hins vegar ekki ganga það langt að segja að það gæti enginn sigrað hann. Það þyrfti bara að finna einhvern sem væri nægilega sterkur og tilbúinn til að fara í slaginn.“ Af þeim sem staðfest hafa að velta framboði fyrir sér er bara ein kona, myndi það skipta máli ef hæf kona fyndist í framboð? „Það gæti alveg gert það, já. Ef það yrðu bara tveir frambjóðendur þá held ég að það skipti mjög miklu máli til hvaða hópa viðkomandi höfðar og hvernig hann eða hún sker þá inn í hugsanlegan stuðningsmannagrundvöll Ólafs Ragnars. Ef það eru fleiri er þetta flóknara og þá gæti frambjóðandi hugsanlega unnið kosninguna með þrjátíu og eitthvað prósent atkvæða eins og Vigdís gerði á sínum tíma. Þá gæti kyn, til dæmis algjörlega verið úrslitaatriði.“ Er það þá jákvætt fyrir Ólaf Ragnar að sem flestir verði í framboði? „Ég myndi halda það, já. Sérstaklega ef það kæmi enginn verulega sterkur frambjóðandi fram. Kosningafyrirkomulagið er svo ófullkomið að í prinsippinu gæti frambjóðandi orðið forseti með tíu prósent atkvæða á bak við sig, jafnvel bara fimm, það er algjörlega óásættanlegt.“ Friðrika Benónýsdóttir fridrika@frettatiminn.is
Framboð Ólafs Ragnars hefur ekki áhrif „Mér hefur lengi verið umhugað um hlutverk forsetans og hvernig hann á að sinna sínum skyldum,“ segir Hrannar Pétursson sem í gær staðfesti að hann væri alvarlega að velta framboði til forseta fyrir sér. „Það hafa margir spurt mig á undanförnum vikum hvort ég ætli ekki bjóða mig fram og þegar nafnið er sett í samhengi við þörfina á betri samskiptum, aukinni virðingu fyrir ólíkum skoðunum og meiri sanngirni í
umræðunni þá finnst mér rétt að staldra við og hugsa þetta í fullri alvöru.“ Spurður hvort það muni hafa áhrif á hugsanlegt framboð hvort Ólafur Ragnar fari fram eða ekki neitar Hrannar því. „Ég held að hver sá sem hefur skoðanir á þessu embætti og kann að hafa áhuga á því að leggja sitt af mörkum til að bæta samfélagið þurfi að fara fram, eða fara ekki fram, á sínum eigin forsendum en ekki
láta ákvarðanir annarra stýra því. Ég hugsa þetta út frá minni sýn og mínum aðstæðum, engu öðru.“ Hrannar er Þingeyingur að ætt og uppruna, fæddur og uppalinn á Húsavík og á þar sinn frændgarð, finnst Þingeyingum kannski kominn tími til að þeir fái forseta úr sínum röðum? „Ef ég þekki þá rétt þá finnst þeim það löngu tímabært,“ segir Hrannar og glottir. „En það mun ekki hafa úrslitaáhrif á mína ákvörðun hver sem hún verður.“
1 GB netnotkun eða 1.000 kr. á mán. í 6 mán. fylgir
500 MB netnotkun eða 1.000 kr. á mán. í 3 mán. fylgir
1 GB netnotkun eða 1.000 kr. á mán. í 6 mán. fylgir
250 MB netnotkun eða 500 kr. á mán. í 3 mán. fylgir
Samsung Level Box að verðmæti 20.000 kr. fylgir
Samsung Galaxy S6 Edge 32GB
Samsung Galaxy S6 32GB
Samsung Galaxy S5 Neo 16GB
Samsung Galaxy J5 8GB
109.990 kr. stgr.
94.990 kr. stgr.
69.990 kr. stgr.
34.990 kr. stgr.
64GB 129.990 kr.
64GB 119.990 kr.
Leiga á skautum fyrir 2 fylgir öllum Samsung símum
Í jólaskapi með Nova!
250 MB netnotkun eða 500 kr. á mán. í 3 mán. fylgir
Samsung Galaxy J1 4GB
19.990 kr. stgr. Tilboð
UrbanEars heyrnartól
Polar M400 GPS sportúr
JBL Go ferðahátalari
9.490 kr. stgr.
17.990 kr. stgr.
4.990 kr. stgr.
Fáanleg í fimmtán litum
Bíókort 5x í bíó
Bose hátalari
Nova stuðpinni
3.790 kr. stgr.
23.990 kr. stgr.
1.890 kr. stgr.
Verslanir Nova eru í Kringlunni, Smáralind, Lágmúla, á Selfossi og á Glerártorgi Akureyri Þjónustuver 519 1919 | www.nova.is | Facebook | Twitter
4
fréttir
Helgin 18.-20. desember 2015
veður
Föstudagur
laugardagur
sunnudagur
Kólnandi veður Norðaustanátt er ríkjandi núna síðustu helgina fyrir jól. Norðan- og austanlands er útlit fyrir nokkuð viðvarandi snjókomu eða éljagang en sunnan- og vestantil er úrkomulítið. Í dag er útlit fyrir hæglætis veður víðast hvar, minnkandi vind og ofankomu norðanlands en bjartviðri syðra. Það herðir heldur frost til morguns og hvessir og gæti því víða orðið ansi kalt en á sunnudag herðir enn á frosti en lægir talsvert.
Elín Björk Jónasdóttir vedurvaktin@vedurvaktin.is
-3
-3
-3
-1
-4
-4
-5
-4
-3
-0
-6
-4
-4
-1
-3
NA 5-13 m/s. Éljagangur NA-til en bjartviðri annars staðar.
NA 8-18 m/s. Snjókoma A-til og slydda syðst annars úrkomulítið.Frost um allt land
Minnkandi NA-átt og ofankoma. Herðir enn á frosti.
Höfuðborgarsvæðið: Norðaustlæg átt og bjartviðri. Kólnar.
Höfuðborgarsvæðið: NA-læg átt, léttskýjað og frost .
Höfuðborgarsvæðið: NA-gola en hvessir síðdegis. Bjartviðri.
Samfélagið Aðstöðumunur milli kvótaflóttamanna og hælisleitenda
Vik an sem var
766 tilvik um heimilis ofbeldi voru tilkynnt til lögreglunnar fram til 14. desember. 519 þeirra voru af hendi maka eða fyrrverandi maka.
Annarri umræðu lokið Annarri umræðu um fjárlög næsta árs er lokið á Alþingi og hefur frumvarpinu nú verið vísað til fjárlaganefndar og þriðju umræðu. Önnur umræða tók um 92 klukkustundir á átta dögum og er sú lengsta í sögunni.
135
algengum vörum sem eru í boði fyrir jólahátíðina í byrjun vikunnar. Bónus Korputorgi var með lægsta verðið í 50 tilvikum af 108, Krónan Lindum í 38 tilvikum og Víðir Skeifunni í 12 tilvikum. Samkaup-Úrval Hafnarfirði var með hæsta verðið í 56 tilvikum af 108 og Hag kaup í Holtagörðum í 22 tilvikum. Oftast var á milli 25-50% verðmunur á hæsta og lægsta verði en verðmunur fór alveg upp í 147%.
Mikill verðmunur á jólamat Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á 108
miðar seldust í forsölu á Star Wars: Force Awakens hér á landi. Það er sölumet í forsölu.
milljarðar króna er heildarkostnaðurinn við slit föllnu viðskiptabankanna Glitnis, Landsbankans og Kaupþings, að því Morgunblaðið greinir frá.
Leigumarkaðurinn er einstaklega erfiður og því miður er það svo að sumir sem eru nýkomnir með stöðu flóttamanns búa í herbergjum í kjallarakytrum og háaloftum þar sem enginn Íslendingur vill búa.
14.000
Samfélagið undirbýr nú komu þeirra 50 kvótaflóttamanna sem koma til landsins í byrjun næsta árs. Sólveig Sveinbjörnsdóttir, félagsráðgjafi og verkefnastjóri yfir málefnum hælisleitenda hjá Reykjavíkurborg, fagnar umræðunni um kvótaflóttamenn en bendir á að nú þegar hafi vel yfir 100 hælisleitendur fengið stöðu flóttamanns á árinu.
Flóttamenn búa oft þar sem enginn Íslendingur vill búa Sólveig Sveinbjörnsdóttir, félagsráðgjafi og verkefnastjóri yfir málefnum hælisleitenda hjá Reykjavíkurborg, fagnar umræðunni um kvótaflóttamenn en bendir á að nú þegar hafi vel yfir 100 hælisleitendur fengið stöðu flóttamanns á árinu sem margir hverjir eigi erfitt með að finna sér vinnu og húsnæði. Þetta þurfi jafn mikinn stuðning og þeir 50 kvótaflóttamenn sem koma til landsins í byrjun næsta árs.
Líttu við hjá okkur á nýjum stað Skólavörðustíg 18
FRIDASKART.IS
íslensk hönnun í gulli og silfri
G U L L S M I Ð U R - S K A R T G R I PA H Ö N N U Ð U R
Y
fir 100 hælisleitendur hafa fengið stöðu flóttamanns það sem af er árinu. Sólveig Sveinbjörnsdóttir, félagsráðgjafi og verkefnastjóri yfir málefnum hælisleitenda hjá Reykjavíkurborg, gagnrýnir það hversu lítið hefur verið rætt um stuðning við þennan hóp, bæði út í samfélaginu, fjölmiðlum og af stjórnvöldum þar sem einungis er einblínt á undirbúning fyrir komu kvóttaflóttamanna. Sólveig starfar við að veita hælisleitendum og þeim sem fá stöðu flóttamanns ráðgjöf og stuðning þar til þeir hafa aðgang að kerfinu með virka kennitölu en það getur tekið um 2-3 mánuði. „Þetta er fólk sem er að koma allsstaðar að úr heiminum, bæði einstaklingar og fjölskyldur. Þau koma á eigin vegum og hafa lagt á sig langt og oft lífshættulegt ferðalag í leit að öryggi og betra lífi án þess að vita hvað bíður þeirra. Þetta fólk hefur mikla þörf fyrir stuðning, ekki síður en kvótaflóttamenn,“ segir Sólveig.
Búa í kjallarakytrum og á háaloftum
Sólveg bendir á að síðastliðna mánuði hafi umræðan í samfélaginu, nær eingöngu snúist um að taka á móti kvótaflóttamönnum frá Sýrlandi og undirbúning tengdan því, sem sé mjög gott, en að þeir flóttamenn sem hér séu fyrir megi ekki gleymast. „Það er mikilvægt fyrir alla að átta sig á að við þurfum að huga að þessu fólki sem stendur nú frammi fyrir því erfiða verkefni að leita sér að húsnæði, atvinnu og að fóta sig í samfélaginu. Leigumarkaðurinn er einstaklega erfiður og því miður er það svo að sumir sem eru nýkomnir með stöðu flóttamanns búa í herbergjum í kjallarakytrum og á háaloftum þar sem enginn Íslendingur vill búa. Þessir hópur hefði t.a.m. þörf fyrir stuðningsfjölskyldur eins og margir hafa boðist til að taka að sér fyrir sýrlenska flóttafólkið. “
Fleiri mættu bjóða þessu fólki vinnu
„Við erum hér með stóran hóp af fólki sem þarf mikinn stuðning við að aðlagast samfélaginu núna. Þetta fólk þarf oft á bíða í langan tíma eftir að fá stöðu flóttamanns og það er hræðilegur tími sem einkennist af mikilli óvissu að ekki sé verið að bæta á þá vanlíðan með strögli að finna sér húsnæði og atvinnu. Það er ánægjulegt að sjá fólk bjóða fram aðstoð við þá kvóta flóttamenn sem eru á leið hingað og jafnvel bjóða þeim vinnu líkt og IKEA hefur gert, en hér er nú þegar stór hópur flóttafólks sem líka þarf aðstoð og vinnu sem við megum alls ekki gleyma og þurfum nú strax að hlúa vel. Átakið kæra Eygló þarf að ná til allra, ekki eingöngu kvótaflóttafólksins sem er á leiðinni. Ég myndi vilja sjá samskonar boð atvinnurekanda fyrir þennan hóp.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
Toppurinn á jólagjafalistanum
Samsung Galaxy S6 Edge
Nexus 6P
Samsung Tab S2 4G
Það sér ekki fyrir endann á þessari snilld.
Tekur skínandi myndir í jólarökkrinu.
Í laginu eins og jólabók en endalaust klár.
Greiðsludreifing í boði
32GB
16MP
5,1”
109.990 kr. Greiðsludreifing í boði
64GB
13MP
Sveigjanlegur Góður í 6 mánuði og Coloud heyrnartól.**
5,96”
109.990 kr.
Frábær Coloud heyrnartól fylgja.
Greiðsludreifing í boði
32GB
8MP
9,7”
iGrill mini
Samsung Gear S2
Bose SoundLink Mini 2
7.990 kr.
54.990 kr.
34.990 kr.
Lítill og nettur kjöthitamælir sem tengist snjallsímanum eða spjaldtölvunni þráðlaust. Með iGrill appinu færðu aðstoðarkokk svo allur grillmatur verður eins og á fyrsta flokks veitingastað.
Frábær félagi sem fylgist með daglegri hreyfingu, hjartslætti, vatnseða kaffidrykkju og hjálpar þér að tileinka þér heilbrigðan lífsstíl með hvatningarskilaboðum yfir daginn.
Nettur Bluetooth hátalari með rafhlöðu sem endist í allt að 7 klst. Virkar með öllum Bluetooth símum en einnig er hægt að tengja með snúru.
Greiðsludreifing í boði
Nánar á siminn.is/jol
Viðskiptavinir Símans fá Sveigjanlegan Góðan snjallpakka og geta valið úr þremur tegundum af frábærum Coloud heyrnartólum að andvirði 5.990 kr. í allskonar litum með völdum snjalltækjum.* Þú getur meira með Símanum
*Á meðan birgðir endast. **Hægt að nota með stærri Sveigjanlegum og Endalausum snjallpökkum sem afslátt af mánaðargjaldi.
109.990 kr.
Samsung LevelOn heyrnartól að verðmæti 34.490 kr. fylgja.
6
fréttir
Helgin 18.-20. desember 2015
KidWits Gullkorn barnanna
Höfundarlaun gullkorna til UNICEF „Það voru alltaf að detta skemmtileg gullkorn úr stelpunum mínum og einn daginn ákvað ég að byrja að skrifa þau niður,“ segir Sverrir Björnsson, grafískur hönnuður og upphafsmaður KidWits.net sem afhenti höfundarlaun barna á síðunni til UNICEF á dögunum. „Ég sagði frá þessu hliðarverkefni mínu á vinnustaðnum og þá kom nú í ljós að fullt af fólki átti sniðugar sögur úr viskubrunni barna sinna og svo fór þetta að hlaða utan á sig þar til ég var komin með heilan helling af gullkornum frá foreldrum.“ Mörgum árum eftir að Sverri fór fyrst að safna gullkornunum saman byrjaði
hann að hugsa um að gefa efnið út. „Mér fannst að þetta skemmtilega efni ætti að líta dagsins ljós og vildi fá efni frá fleira fólki, barnasnilldin er jú allsstaðar. Svo hætti ég sem hönnunarstjóri hjá Hvíta húsinu í fyrra og ákvað að láta þessa gömlu hugmynd verða að veruleika,“ segir Sverrir. „Svo núna er kominn vefur, KidWits.net, þar sem fólk getur sjálft sett inn skemmtilegar sögur eða setningar frá börnum, geymt þau í sínu safni og deilt þeim út á Facebook,“ segir Sverrir en vefurinn er líka á ensku því hugmyndin er að KidWits verði alþjóðlegt verkefni. „Ég ákvað að setja efnið fram í mynda-
söguformi og fyrstu gullkornin af KidWits.net eru núna í birtingu á baksíðu Fréttatímans.“ Fyrstu höfundarlaun KidWits gullkornanna runnu í liðinni viku til UNICEF því reglan er sú að höfundarlaun barnanna af því efni sem selst, renna beint til UNICEF. „Það er eðlilegt því að sjálfsögðu eiga börnin sjálf að njóta góðs af sínum eigin gullkornum,“ segir Sverri og deilir með okkur uppáhaldsgullkorni sem datt upp úr Sunnevu dóttur hans þar sem þau gengu um hrímaðar götur á aðventunni: „Sjáið hvað göturnar eru fínar, einhver hefur sett glimmer á þær.“ -hh
Steinunn Jakobsdóttir hjá UNICEF tekur við fyrstu greiðslu frá Sverri Björnssyni af höfundarlaunum KidWits gullkornanna.
Nýsköpun Iðnaðar- og viðskiptar áðherr a kynnir á ætlun
Framlög til íslenskra frumkvöðla aukast um 975 milljónir Hafðu það notalegt um jólin! Mikið úrval af vönduðum bómullarsængurfötum frá Nordicform á frábæru Dormaverði.
NÝ
SENDING turiform
Dormaverð aðeins 11.990 kr. Sængurföt frá MistralHome 100% bómullarsatín tveir litir. 300 tc. Frábært
verð og gæði
Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Klak Innovit. Mynd/Haraldur Guðjónsson.
Dormaverð aðeins 8.990 kr.
O&D dúnsæng · 90% dúnn · 10% smáfiður
Fullt verð: 25.900 kr.
Jólatilboð 20.900 kr. TVENNUTILBOÐ dúnsæng + koddi O&D dúnsæng – Stóri björn
· 50% dúnn og 50% smáfiður Fullt verð: 19.900 kr. + Dúnkoddi – Stóri björn Fullt verð: 5.900 kr.
Fullt verð samtals: 25.800 kr.
JÓLA-
TILBOÐ
Aðeins 19.900 kr. Holtagörðum 512 6800 Dalsbraut 1, Akureyri 558 1100
Afgreiðslutími Mán. til fös. frá kl. 10–18 Laugardaga frá kl. 11–16 www.dorma.is
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra tilkynnti í gær, fimmtudag, aðgerðaáætlun í þágu frumkvöðla og sprotafyrirtækja undir heitinu Frumkvæði og framfarir. Áætlunin byggir á 22 aðgerðum sem miða að því að efla starfsumhverfi frumkvöðla, sprotafyrirtækja og nýsköpunar á Íslandi. Hluti af aðgerðunum felast í auknum framlögum Tækniþróunarsjóðs, en framlögin verða aukin um 975 milljónir króna á næsta ári. Áætlunin var unnin í samstarfi við sprotafyrirtæki á Íslandi og segir Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Klak Innovit, að íslenskir frumkvöðlar hlakki til að láta verkin tala.
V
ið fögnum þessari nýju aðgerðaáætlun og komum til með að taka þátt í því að framkvæma stóran hluta af aðgerðunum,“ segir Salóme Guðmundsdóttir, en leitað var til sprotasamfélagsins við gerð áætlunarinnar. „Við höfum því fengið að koma með okkar ábendingar í þessa vinnu og átt í afar gott samstarf við Ragnheiði Elínu.“ Aðgerðirnar miða að því að starfsumhverfi fyrir frumkvöðla, sprotafyrirtæki og nýsköpunarstarf á Íslandi standist allan alþjóðlegan samanburð. Með því móti verði Ísland uppspretta öflugra sprota- og nýsköpunarfyrirtækja þar sem hagnýting þekkingar og tækni stuðlar að aukinni verðmætasköpun og fjölbreyttum störfum í íslensku atvinnulífi.
Aukið frumkvæði íslenskra frumkvöðla
Salóme segir að aðgerðirnar séu samantekt á því sem sprotasamfélagið telur að brýnast sé að taka á. „Það er þörf á úrbótum þó svo að við höfum náð góðum árangri. Frum-
kvöðlaumhverfið er gjörbreytt frá því sem áður var, við finnum fyrir árangrinum og hjólin eru farin að snúast. Það eru allir samstilltir, hvort sem það eru stjórnvöld, stoðumhverfið, háskólarnir, einkafyrirtæki eða fjölmiðlar, það eru allir samstilltir um að bæta þetta umhverfi. Það eru ekki mörg ár síðan frumkvöðlar voru álitnir sérvitringar en í dag er þetta orðin viðurkennd atvinnugrein.“
Ný og fjölbreyttari fyrirtæki hljóta styrki
Í tilkynningu frá atvinnuvegaráðuneytinu segir að aðgerðirnar sem mælt er fyrir um séu markvissar og skýrt afmarkaðar hvað varðar ábyrgð og tíma og er þeim meðal annars ætlað að bæta aðgengi frumkvöðla og sprotafyrirtækja að fjármagni. Í því felst meðal annars að framlög til Tækniþróunarsjóðs verði aukin um 975 milljónir króna á næsta ári, en hlutverk sjóðsins er að styðja þróunarstarf og rannsóknir á sviði tækniþróunar sem miða að nýsköpun í íslensku atvinnulífi. Sal-
óme fagnar þessari aukningu. „Við erum jafnframt að sjá mörg ný fyrirtæki sem hljóta styrki og fjölbreytnin í atvinnulífinu er því að aukast.“
Tenging við alþjóðleg sprotafyrirtæki
Aðgerðirnar eiga jafnframt að efla alþjóðlegt samstarf á sviði frumkvöðlastarfs og nýsköpunar. Í tillögunum er einnig minnst á að koma á fót árlegum frumkvöðlaog sprotaviðburði iðnaðar- og viðskiptaráðherra og segir Salóme að það gæti verið liður í því að efla alþjóðlegt samstarf. „Við höfum aðeins verið að stíga inn í það að vera með alþjóðlegar ráðstefnur hérna heima, við héldum til dæmis Slush Play fyrr á árinu, sem er sprota- og fjárfestaráðstefna. Við stefnum á að hóa saman sprotasamfélaginu hér á landi og mér finnst ekki ólíklegt að við munum tengja það við alþjóðlega sprotasamfélagið, en það á eftir að útfæra það frekar.“ Erla María Markúsdóttir erlamaria@frettatiminn.is
FRAMÚRSKARANDI UM JÓLIN Ár eftir ár hafa neytendur sett traust sitt á Norðlenska þegar kemur að jólamatnum. Fyrir það erum við þakklát og ætlum að halda áfram að uppfylla kröfur um indæla jólasteik.
Fékkstu ekki Fréttatímann heim? Fréttatímanum er dreift á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu. Ef þú fékkst ekki blaðið heim, láttu okkur þá vita með tölvupósti á dreifing@frettatiminn.is
fréttir
Helgin 18.-20. desember 2015
Stjórnmál R áðherr a semur við r annsóknarsetur
Fræðsla um ofbeldi gegn fötluðum konum Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur gert samkomulag við Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum um að setrið annist útgáfu og dreifingu á kynningarefni um
Sjáðu blaðið líka á frettatiminn.is HELGARBLAÐ
Eygló Harðardóttir, félagsog húsnæðismálaráðherra.
sendir víðsvegar um landið, til félagsþjónustu sveitarfélaga, heilsugæslustöðva, lögreglustöðva, íþróttafélaga og víðar þar sem fatlað fólk sækir þjónustu eða tekur þátt í félagsstarfi. Jafnframt verða hönnuð tvö veggspjöld sem annars vegar eru ætluð til vekja almenning til vitundar um ofbeldi gegn fötluðum konum og hins vegar með upplýsingum um eðli ofbeldis gegn fötluðum konum og hvert konur geta leitað eftir stuðningi.
ofbeldi gegn fötluðum konum og hvert fatlaðar konur geti sótt stuðning hafi þær sætt ofbeldi. Í samkomulaginu felst að Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum annast prentun bæklinga og skýrslna sem gerð voru í tengslum við rannsóknarverkefnið: Ofbeldi gegn fötluðum konum og aðgengi þeirra að stuðningsúrræðum, að því er ráðuneytið greinir frá. Skýrslunum verður dreift til opinberra stofnanna sem koma að þjónustu við fatlað fólk og bæklingar
Þjóðkirkjan 55% vilja aðskilnað ríkis og kirkju
Séra Arnfríður Guðmundsdóttir, doktor í guðfræði og deildarforseti við guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands, kallar eftir upplýstri og málefnalegri umræðu um samband ríkis og kirkju.
Vill upplýsta umræðu um samband ríkis og kirkju Í nýjum þjóðarpúlsi Gallup kemur fram að 55% þjóðarinnar eru hlynnt aðskilnaði ríkis og kirkju. Einnig kemur þar fram að 37% þjóðarinnar bera traust til þjóðkirkjunnar. Séra Arnfríður Guðmundsdóttir, doktor í guðfræði og deildarforseti við guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands, segir nauðsynlegt að þjóðin taki afstöðu en fyrst þurfi alvöru umræðu um samband ríkis og kirkju.
Í
nýjum þjóðarpúlsi Gallup kemur fram að 55% þjóðarinnar vilja aðskilnað ríkis og kirkju þegar skoðaðir eru þeir sem taka beina afstöðu, þ.e. þeir sem segjast hlynntir eða andvígir aðskilnaði. Þegar þeir eru teknir með í reikninginn sem segjast hvorki hlynntir né andvígir aðskilnaði er hlutfall þeirra sem eru hlynntir aðskilnaði hins vegar rúmlega 71%. Stuðningur við aðskilnað er mestur hjá stuðningsmönnum Pírata en minnstur hjá stuðningsmönnum stjórnarflokkanna.
n
-
8
NÝ LÍNA AF DÚNPARKA
HILMAR | DÚNPARKI
Kr. 47.500
48% taka ekki afstöðu til starfa biskups
Þjóðin þarf að ákveða sig „Ég talaði fyrir því að við tækjum þessa umræðu í Stjórnlagaráði því það hefur ekki farið fram nein upplýst og málefnaleg umræða um þessi mál,“ segir séra Arnfríður Guðmundsdóttir, doktor í guðfræði og deildarforseti við guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands, aðspurð um niðurstöðu þjóðarpúlsins. „Þá er ég ekki að tala um skotagrafaumræðu heldur alvöru umræðu um það hvað það merki að hafa þjóðkirkju og hvaða tengsl þjóðin vilji sjá milli ríkis og kirkju. Það eru svo margar spurningar sem við verðum að taka afstöðu til eins og til dæmis hvað það þýðir að hafa fullan aðskilnað. Auðvitað þarf þjóðin að ákveða þetta en hún er að segja ansi mikið með því að þiggja þjónustu kirkjunnar, sem hún er að gera.“ „Í þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá í október árið 2012 var tekin afstaða til tillögu Stjórn lagaráðs um að nefna þjóðkirkjuna ekki í nýrri stjórnarskrá og þá var vilji þeirra sem tóku afstöðu um að hafa þjóðkirkjuna inni afgerandi. Og þá var 30% niðurstaða margra skoðAlfarið hlynnt anakannana búin að vera í þessa átt líka, þ.e að stór hluti þjóðarinnar vildi aðskilnað ríkis og kirkju. Svo ég er ekki viss um það hvað þessar 12% niðurstöður segja okkur Mjög hlynnt um vilja þjóðarinnar.“
Rúmlega 37% þeirra sem taka afstöðu bera mikið traust til þjóðkirkjunnar, ríflega 31% ber lítið traust til þjóðkirkjunnar og svipað hlutfall hvorki mikið né lítið. Konur bera meira traust til þjóðkirkjunnar en karlar, fólk ber almennt meira traust til þjóðkirkjunnar eftir því sem það er eldra og íbúar landsbyggðarinnar bera almennt meira 10% traust til þjóðkirkjunnar Alfarið en höfuðborgarbúar. Þeir sem andvíg kysu Framsóknarflokkinn ef 4% kosið yrði til Alþingis í dag Mjög andvíg bera meira traust til þjóðkirkjunnar en þeir sem 9% kysu aðra flokka og þar á Frekar andvíg eftir koma þeir sem kysu Sjálfstæðisflokkinn. Þeir sem styðja ríkisstjórnina bera að sama skapi meira traust til 21% Hvorki né kirkjunnar en þeir sem styðja ekki stjórnina. Ríflega 37% þeirra sem taka afstöðu segjast ánægð 14% með störf Agnesar M. SigFrekar hlynnt urðardóttur biskups en rúmlega 48% segjast hvorki ánægð né óánægð með störf hennar.
Aðskilnaður ríkis og kirkju
ICEWEAR GJAFABRÉF Frábær jólagjöf sem fellur aldrei úr gildi! REYKJAVÍK AUSTURSTRÆT 5 / ÞINGHOLTSSTRÆTI 2-4 GARÐABÆR MIÐHRAUN 4 • AKUREYRI HAFNARSTRÆTI 106 • WWW.ICEWEAR.IS
Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A 1 5 - 1 3 0 2
Banki ársins 2015
– banki framtíðarinnar
Arion banki er banki ársins á Íslandi að mati hins virta fjármálatímarits The Banker, sem gefið er út af The Financial Times. Viðurkenningar blaðsins eru einhverjar þær eftirsóttustu í bankaheiminum. Við erum ákaflega stolt af þeirri þróunarvinnu sem við höfum unnið undanfarin ár og hefur skilað okkur þessum verðlaunum. Við munum halda ótrauð áfram að búa okkur og viðskiptavini okkar undir spennandi framtíð.
10
Kanarí & Tenerife Frá kr.
74.900
fréttir
Helgin 18.-20. desember 2015
Byggðamál Útboð á lagningu ljósleiðar a
Ljúka á hringtengingu ljósleiðara vestra Útboð á seinni verkhluta ljósleiðarahringtengingar á Vestfjörðum hefur verið auglýst á vef Ríkiskaupa. Tilboð verða opnuð 28. janúar næstkomandi. Stefnt er að verklokum á komandi ári. Þá verða Vestfirðir hringtengdir með ljósleiðara sem gerir núverandi afkastaminni og óáreiðanlegri varasambönd óþörf. Þannig eykst til muna áreiðanleiki fjarskipta á öllu landsvæðinu, að því er fram kemur á vef innanríkisráðuneytisins. Verkhlutinn snýst um að leggja ljósleiðarastreng milli
fjarskiptahúss við Nauteyri og Reykjaness í Ísafjarðardjúpi sem innifelur þverun Ísafjarðar með sæstreng. Jafnframt verður lagður ljósleiðarastrengur milli Látra og símstöðar á Súðavík sem innifelur þverun Skötufjarðar, Hestfjarðar og Álftafjarðar. Fyrri verkhlutinn, sem er langt kominn, er lagning ljósleiðarastrengs milli Staðar í Hrútafirði og Hólmavíkur. Fyrir er ljósleiðarastrengur milli Búðardals og Súðavíkur um sunnanog vestanverða Vestfirði.
Góðgerðamál Barnaheill styrkja sýrlensk flóttabörn
Kanarí Los Tilos Frá kr. 74.900 Netverð á mann frá kr. 74.900 m.v. 3 fullorðna í íbúð.
SÉ RT ILB OÐ
Netverð á mann frá kr. 79.900 m.v. 2 fullorðna í íbúð.
4. janúar í 9 nætur.
Parquesol Frá kr. 80.900 Netverð á mann frá kr. 80.900 m.v. 4 fullorðna í smáhýsi.
SÉ RT ILB OÐ
Netverð á mann frá kr. 104.900 m.v. 2 fullorðna í smáhýsi.
4. janúar í 9 nætur.
Roque Nublo Frá kr. 76.900 Netverð á mann frá kr. 76.900 m.v. 3 fullorðna í íbúð.
SÉ RT ILB OÐ
Netverð á mann frá kr. 79.900 m.v. 2 fullorðna í íbúð.
4. janúar í 9 nætur.
ENNEMM / SIA • NM72593
Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara.
Tenerife Tamaimo Tropical m/allt innifalið!
Frá kr. 113.900
SÉ RT ILB OÐ
Barnaheill hvetja fólk til að klæðast jólapeysum á aðventunni og styrkja gott málefni í leiðinni. Áheitasöfnun stendur yfir allan desember á jolapeysan.is. Verðlaun verða veitt í ýmsum flokkum og í dómnefnd sitja Már Guðmundsson, sem safnaði flestum áheitum í fyrra, Herdís Ágústa Linnnet, formaður ungmennaráðs Barnaheilla, Saga Garðarsdóttir uppistandari, Hrafn Jökulsson sem hlaut viðurkenningu Barnaheilla í ár og Erna Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla.
Jólapeysan hefðbundinn klæðnaður allan desember Jólapeysan er árlegt fjáröflunarverkefni Barnaheilla sem snýst um að gleðjast saman klædd jólapeysum og styrkja gott málefni um leið. Í ár er safnað fyrir sýrlensk flóttabörn og fjölskyldur þeirra í dvalar- og móttökulöndum við Sýrland. Áheitasöfnunin fer fram á jolapeysan. is og stendur allan desember. Verðlaun verða hins vegar veitt í fimm skemmtilegum flokkum á morgun, laugardag, og meðal þeirra sem sjá um að velja ljótustu og fallegustu peysuna eru Már Guðmundsson seðlabankastjóri og Saga Garðarsdóttir uppistandari.
H
Netverð á mann frá kr. 118.900 m.v. 3 fullorðna í íbúð. Netverð á mann frá kr. 113.900 m.v. 2 fullorðna í stúdíó.
5. janúar í 8 nætur.
La Siesta m/hálft fæði innifalið!
Frá kr. 108.900 Netverð á mann frá kr. 108.900 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 140.900 m.v. 2 fullorðna í herbergi.
5. janúar í 8 nætur.
Skógarhlíð 18 • Sími 595 1000 Akureyri • Sími 461 1099 www.heimsferdir.is
SÉ RT ILB OÐ
Það kippir sér enginn upp við það lengur hérna á skrifstofunni hjá okkur ef einhver er í jólapeysu.
ugmyndin kemur upphaflega frá Save the Children, systursamtökunum okkar í Bretlandi og við héldum fyrstu áheitasöfnunina fyrir tveimur árum,“ segir Erna Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla. Samkvæmt venju ríkir mikil jólastemning á skrifstofu Barnaheilla og er jólapeysan staðalbúnaður í desember. „Það er mjög fyndið að það kippir sér enginn upp við það lengur hérna á skrifstofunni hjá okkur ef einhver er í jólapeysu, sama hversu skrautleg hún er, en mér finnst allar jólapeysur fallegar,“ segir Erna.
Jólapeysuæðið byrjaði hjá Barnaheillum
Fjölmörg fyrirtæki hafa nýtt átakið til að skapa stemningu og leggja góðu málefni lið. „Við bendum fólki á að muna eftir okkur þegar jólapeysupartíin eru haldin, en við áttum eflaust stóran þátt í að koma jólapeysumenningunni af stað hér á landi, sem okkur finnst afar skemmtilegt,“ segir Erna. Á hverju ári verður nýtt málefni fyrir valinu og í ár verður safnað fyrir sýrlenskum flóttabörnum og fjölskyldum þeirra í dvalar- og móttökulöndum við Sýrland. „Það er mikil þörf á söfnun eins og þessari og hefur verið í gegnum árin. Þetta er ekki nýtt ástand en við sjáum að það er Íslendingum mjög hugleikið um þessar mundir,“ segir Erna.
Seðlabankastjóri og uppistandari í dómnefnd Skráning fer fram á www.jolapeysan. is þar sem hægt er að setja inn myndir og fylgjast með keppendum. Á morgun, laugardag, fer fram verðlaunaafhending í Gamla Bíói þar sem valdir verða sigurvegarar í fimm flokkum. „Flokkarnir eru fallegasta, ljótasta og frumlegasta jólapeysan, auk bestu endurvinnslupeysunnar. Einnig hlýtur vinsælasta peysan sérstök verðlaun, en það er sá hópur, eða einstaklingur, sem safnar mestu,“ segir Erna. Í fyrra var það Már Guðmundsson seðlabankastjóri sem safnaði mestu og situr hann í dómnefnd í ár ásamt Sögu Garðarsdóttir og Hrafni Jökulssyni, en hann hlaut viðurkenningu Barnaheilla í ár. Fulltrúi frá Barnaheillum, ásamt Ernu, er Herdís Ágústa Linnnet, formaður ungmennaráðs Barnaheilla. Athöfnin hefst klukkan 14 og hægt verður að skoða sigurpeysurnar í allri sinni dýrð. Þó svo að verðlaunin verði veitt á morgun heldur áheitasöfnunin áfram út allan desember. „Við hvetjum fólk til að taka þátt, annað hvort með því að skrá sig sjálft eða fara inn á jolapeysan.is og heita á einstaklinga eða hópa.“ Erla María Markúsdóttir erlamaria@frettatiminn.is
Komdu og skoðaðu úrvalið!
Gjafir fyrir útivistarfólkið
Jólagjöfin fæst í Ellingsen
JÓLAVERÐ
TATONKA HITABRÚSI 1L
MOTOROLA TALSTÖÐVAR 4 km drægni
COLUMBIA POWDER Stærðir 2XL–XL
SOREL YOOT PACK NYLON BARNASKÓR
SILVA ÁTTAVITI
5.890 KR.
8.990 KR.
7.990 KR.
13.990 KR.
4.940 KR.
COLUMBIA LITTLE DUDE Stærðir 6–24 mán.
TATONKA LEGGHLÍFAR 420 HD
TATONKA LIVAZ BAKPOKI 25 L
DEVOLD DUO ACTIVE Stærðir S–XXL | KK og KVK
DEVOLD DUO ACTIVE Stærðir S–XXL | KK og KVK
5.990 KR.
6.890 KR.
24.990 KR.
10.890 KR.
10.890 KR.
VERÐ ÁÐUR 12.990 KR.
JÓLAVERÐ
VERÐ ÁÐUR 9.990 KR.
JÓLAVERÐ
PIPAR\TBWA • SÍA
JÓLAVERÐ
BERGANS DÚNLÚFFUR
CAMPIGAZ FERÐAPOTTASETT
COLUMBIA BARNASNJÓBUXUR Stærðir 2XL–XL
12.990 KR.
9.490 KR.
8.990 KR.
REYKJAVÍK • Fiskislóð 1 • Sími 580 8500
Afgreiðslutímar í desember Fös. 18. des. Lau. 19. des. Sun. 20. des.
10–22 10–22 12–22
Mán. 21. des. Þri. 22. des. Þorláksmessa
Verð og stærðir birt með fyrirvara um prentvillur.
VERÐ ÁÐUR 13.790 KR.
AKUREYRI • Tryggvabraut 1-3 • Sími 460 3630
10–22 10–22 10–23
Aðfangadagur Jóladagur
10–12 Lokað
TATONKA BARREL 65, 85 og 110 L
COLUMBIA BUGA SETT 2XL–XL
Frá
11.990 KR.
19.990 KR.
VERÐ ÁÐUR 19.790 KR.
Munið fin!
gjafabré
– FULLT HÚS ÆVINTÝRA
12
úttekt
Helgin 18.-20. desember 2015
Gunnar mest gúgglaður – landsmenn áhugasamir um Hlín Einars og Malín Brand
Heimild: H:N Markaðssamskipti. Sérfræðingar H:N völdu 67 einstaklinga sem hafa verið áberandi í fréttum á árinu og rannsökuðu hversu oft þeir voru gúgglaðir hér á landi. Tölurnar eru fengnar með því að margfalda meðalfjölda á mánuði, frá desember 2014 til nóvember 2015, með tólf.
UM L Í UB N ! IN TV ÓTA A Ð Á ÁRAM O B TIL TIL
Opel Movano
Opel Vivaro
Opel Combo
2,3 CDTi dísel notar aðeins 7,8l/100 km miðað við blandaðan akstur.
1,6 dísel ECOFLEX notar aðeins 6,5l/100 km miðað við blandaðan akstur. Einnig til 9 manna.
1,3 CDTi dísel notar aðeins 5,1l/100 km miðað við blandaðan akstur.
OPEL ATVINNUBÍLAR
TRYGGÐU ÞÉR ATVINNUBÍL FYRIR ÁRAMÓT! Opel atvinnubílar eru hagkvæmir í rekstri og fást í fjölmörgum útfærslum sem hæfa þínum þörfum. Þeir eru þægilegir og fara vel með bílstjórann og vörurnar. Opel vinnuþjarkarnir kalla ekki allt ömmu sína og geta því ekki beðið eftir að komast í vinnuna! Kynntu þér Opel atvinnubíla á opel.is eða á benni.is. Verið velkomin í reynsluakstur. Reykjavík Reykjanesbær Opið virka daga frá 9 til 18 Tangarhöfða 8 Njarðarbraut 9 Laugardaga frá 12 til 16 í Reykjavík Sími: 590 2000 Sími: 420 3330 Laugardaga frá 10 til 14 í Reykjanesbæ
8.600
Páll Óskar
8.600
8.600
Bubbi Morthens
á stefnumótasíðunni Ashley Madison, um 1.300 sinnum. Bjarni sjálfur var hins vegar gúgglaður um 5.800 sinnum á árinu. Enginn stjórnmálamaður kemst inn á topp tíu listann í ár.
Baltasar Kormákur
10.600
Björk
Malín Brand
10.600
10.600
dóttir og Malín Brand í kjölfar fjárkúgunarmálsins sem sneri að forsætisráðherra. Til gamans má geta þess að Íslendingar gúggluðu Icehot1, notendanafn Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra
Hafþór Júlíus Björnsson
12.000
15.600
Salka Sól Eyfeld
15.600
Vigdís Finnbogadóttir
28.800
Gunnar Nelson
um 30 þúsund sinnum á Íslandi á árinu en hann var einnig mest gúgglaði Íslendingurinn í fyrra. Söngkonan Salka Sól Eyfeld kemur með látum inn á listann, rétt eins og systurnar Hlín Einars-
Hlín Einarsdóttir
H
inn umtalaði bardagakappi Gunnar Nelson er mest gúgglaði Íslendingurinn á árinu 2015, samkvæmt nýrri úttekt H:N Markaðssamskipta. Gunnar var gúgglaður
Samsung valið, enn á ný, Besta sjónvarpið í Evrópu
65” Samsung JS9505
990.000.-
65” Samsung JS9005
749.900.65” Samsung JU6075
24/25 Bestu sjónvörpin skv. skv. Neytendablaðinu Neytendablaðinu 24.09.15 24.09.15 og og IRCT IRCT
399.900.-
Samsung 9,7” spjaldtölva fylgir með hverju seldu SUHD tæki.
65” Samsung JU7505
499.900.-
65” Samsung JU7005
489.900.-
FYRIR HEIMILIN Í LANDINU
lágmúla 8 · SÍmi 530 2800 · ormsson.is
SÍÐUmúla 9 · SÍmi 530 2900
14
nærmynd
Helgin 18.-20. desember 2015
Mömmustrákur með hjarta úr gulli Ólafur Darri Ólafsson leikur eitt aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttaseríunni Ófærð sem RÚV frumsýnir um jólin. Hann ætti að vera óþarfi að kynna, en Fréttatímanum lék samt forvitni á að vita hvernig hann væri utan sviðsljóssins og safnaði því upplýsingum hjá ættingjum og vinum. Útkoman var samhljóða: Yndislegur drengur.
Ó
lafur Darri fæddist 3. mars 1973 í Connecticut í Bandaríkjunum og bjó þar í fjögur ár en fluttist síðan með foreldrum sínum til Íslands. Hann ólst upp í Seljahverfinu í Reykjavík, gekk í Ölduselsskóla en fór svo í fyllingu tímans í Menntaskólann í Reykjavík og að lokum í Leiklistarskóla Íslands og útskrifaðist þaðan vorið 1998. Hann var ekkert yfir sig hrifinn af því að vera á Íslandi fyrst eftir heimkomuna og í fyrsta sinn sem hann var sendur út að leika í rigningunni á Íslandi stóð hann bara kyrr, dúðaður í regngalla, hágrét og neitaði að hreyfa sig. Hann var mikill mömmustrákur og raunar svo háður móður sinni að það var ekki við það komandi að hann fengist til að yfirgefa hana til að byrja í skóla. Það mál leystist ekki fyrr en móðir hans, Björk Finnbogadóttir sem er hjúkrunarfræðingur, tók það til bragðs að ráða sig sem skólahjúkrunarfræðing í Ölduselsskóla svo hægt væri að tæla drenginn til skólagöngu með því loforði að mamma væri þar alltaf líka. Ólafur Darri er enn mjög náinn móður sinni og föður, Ólafi Steingrímssyni, og hittir þau oft í viku þegar hann er á landinu. Leiklistaráhugi Ólafs Darra byrjaði ekki fyrr en í MR þar sem hann lék í sýningu Herranætur 1993 á Drekanum eftir Jewgeny Schwartzí. Í sýningu
Herranætur árið 1994 lék Ólafur Darri svo sjálfan Sweeney Todd undir leikstjórn Óskars Jónassonar og áhorfendur og gagnrýnendur voru á einu máli um að stjarna væri fædd. Hann hafði þó alls ekki hugsað sér að leggja leiklistina fyrir sig og það var eingöngu fyrir þrábeiðni vina hans sem hann fór í inntökupróf í Leiklistarskólanum. Hann hefur þó látið hafa það eftir sér að hann geti ekki séð sig fyrir sér í nokkru öðru starfi og sé því vinum sínum eilíflega þakklátur fyrir kúgunina. Fyrsta kvikmyndahlutverkið fékk hann svo á meðan hann var enn í Leiklistarskólanum. Það var í Perlum og svínum sem Óskar leikstýrði þar sem Ólafur Darri sló gjörsamlega í gegn og hefur æ síðan verið einn allra dáðasti og vinsælasti leikari þjóðarinnar. Eins og alþjóð veit er Ólafur Darri á fljúgandi siglingu inn í heim Hollywood, en þrátt fyrir að leika reglulega í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum með stórstjörnum eins og Vin Diesel, Liam Neeson, Ben Stiller, Woody Harrelson og Matthew McConaughey er Ólafur Darri ekki mikið gefinn fyrir sviðsljósið, er frekar félagsfælinn og á oft erfitt með stór boð og veislur. Hann unir sér best heima með „fóllkið sitt“ hjá sér og veit fátt skemmtilegra en að elda góðan mat fyrir gestina, enda er hann sagður afburða kokkur. Önnur uppáhaldsiðja hans er að horfa á kvikmyndir, alls
Hann var mikill mömmustrákur og raunar svo háður móður sinni að það var ekki við það komandi að hann fengist til að yfirgefa hana til að byrja í skóla. Það mál leystist ekki fyrr en móðir hans, Björk Finnbogadóttir sem er hjúkrunarfræðingur, tók það til bragðs að ráða sig sem skólahjúkrunarfræðing í Ölduselsskóla. Ól afur Dar r i Ól afsson
Fæddur í Connecticut 3. mars 1973 Foreldrar: Björk Finnbogadóttir og Ólafur Steingrímsson Maki: Lovísa Ósk Gunnarsdóttir, dansari Börn: Hekla Lind 5 ára og Embla Emilía 1 árs Námsferill: Ölduselsskóli, Menntaskólinn í Reykjavík, Leiklistarskóli Íslands.
ÍSLENSK HÖNNUN OG SMÍÐI
LAUGAVEGI 61 KRINGLUNNI SMÁRALIND
Íslenskur leiklistarferill: Meðal verkefna Ólafs Darra í Þjóðleikhúsinu eru Gerpla, Íslandsklukkan, Frida... viva la vida, Ívanov, Pétur Gautur og Rambó 7. Í Borgarleikhúsinu hefur hann meðal annars leikið í Fjandmanni fólksins, Sumargestum, Kristnihaldi undir jökli, Hamlet og Músum og mönnum. Með Vesturporti hefur Ólafur Darri meðal annars leikið í Rómeó og Júlíu, Woyzeck, Kommúnunni, Kringlunni rústað, Títusi og Glæp gegn diskóinu. Ólafur Darri hefur leikið í fjölmörgum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum og má þar nefna Perlur og svín, Blóðbönd, Bjólfskviðu, Börn, Reykjavik Rotterdam, Brúðgumann, Sveitabrúðkaup, Kóngaveg, Brim, Rokland, Djúpið og XL að ógleymdri glæstri frammistöðu hans í Fangavaktinni. Helstu erlendu kvikmyndir og sjónvarpsþættir: The Last Witch Hunter, How and Why, We Hate Paul Revere, A Walk Among the Tombstones, Banshee, True Detective og The Secret Life of Walter Mitty.
konar kvikmyndir, og hlusta á tónlist sem hann hefur mikla ástríðu fyrir og er „risastór partur“ af honum eins og náinn aðstandandi orðar það. Hann er líka mikill lestrarhestur, getur eiginlega ekki hugsað sér dag þar sem hann les ekki einhvers konar bókmenntir. Þegar spurt er um galla Ólafs Darra vefst viðmælendum tunga um tönn, þeir humma og jæja og vilja helst beina talinu að einhverju öðru helst þó kostum hans. Öllum ber þeim saman um að hann hafi hjarta úr gulli, sé frábær faðir og almennt yndisleg mannvera sem ekki megi neitt aumt sjá eins og vinátta hans og ræktarsemi við Sunnu Valdísi, sem glímir við AHC-sjúkdóminn, sé gleggsta dæmið um. Fólki ber þó einnig saman um að ekki sé alltaf auðvelt að vera nálægt honum því hann geti illa leynt því hvernig honum líður. „Darri er mjög lélegur að fela hvernig honum líður og með mjög sterka áru þannig að þegar honum líður vel og er í góðu skapi getur hann lýst upp herbergið og fengið alla með sér en á hinn bóginn ef eitthvað amar að fer það ekki fram hjá neinum heldur,“ segir einn viðmælandinn. „Það er þó alls ekki galli og hann er frábær félagi og dásamlegur pabbi, enda með risastórt hjarta.“ Friðrika Benónýsdóttir fridrika@frettatiminn.is
S I L F U R S K A R T
L E O N A R D
2 0 1 5
Flóra Armbandið Flóra er skreytt með sjö áhengdum gripum sem Eggert Pétursson og Sif Jakobs hafa hannað fyrir Leonard á undanförnum árum, til styrktar börnum. Armband með einum grip: 12.500 kr. Hver stakur gripur til viðbótar: 5.500 kr.
KRINGLUNNI
16
fréttaskýring
Helgin 18.-20. desember 2015
Hlýnun jarðar má ekki fara yfir 2°C
195
Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakklands sem leiddi fundinn í París, sagði við undirritun samningsins þann 12. desember síðastliðinn að um tímamótasamkomulag væri að ræða.
Samningurinn var samþykktur einróma, með atkvæðum 195 þjóða.
Samningurinn verður lagalega bindandi og í honum er skýrt kveðið á um að hlýnun jarðar verði alls ekki meiri en tvær gráður á þessari öld og að allt kapp verði lagt á að takmarka hlýnunina við eina og hálfa gráðu.
S
Iðnríkin sem hafa mengað lengur en þróunarríkin eiga samkvæmt samningnum að taka forystu í því að draga úr losun.
Þau ríki sem enn eru að brenna kolum og olíu eru hvött til að bæta sig og draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.
endinefndir 195 þjóða gerðu um síðustu helgi með sér sögulegt samkomulag til að reyna að vinda ofan af lofts lagsbreyt i ng u m sem orsak að hafa hlýnu n jarðar. En hvað felst í samkomu laginu sem gert var á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París?
100 milljarðar Þróunarríki munu fá sem nemur 100 milljörðum dala á ári til að ná markmiðum í loftslagsmálum.
2018 Árið 2018, tveimur árum áður en samningurinn tekur gildi, munu þjóðirnar gera kannanir á áhrifum aðgerða sinna til að draga úr losun og endurmeta þær fyrir gildistöku samningsins.
2020
Öll lönd sem taka þátt í samningnum skuldbinda sig til að upplýsa stöðu mála í losun og aðgerðum til að draga úr losun og eiga þær upplýsingar að vera öllum aðgengilegar.
Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
Þegar samningurinn tekur gildi árið 2020 verða aðgerðir þjóða endurmetnar á fimm ára fresti og verður niðurstaða matsins notuð til að upplýsa þær svo þær geti bætt sig.
Mest seldu sendibílar Evrópu Gríðarsterk sendibílalína Ford
Ford hefur hlotið titilinn Sendibíll ársins – International Van of the Year árin 2013 og 2014. Í áratugi hafa fyrirtæki sett traust sitt á styrk, virkni og áreiðanleika Ford Transit enda mest seldu sendibílar Evrópu síðustu 40 ár. Kíktu í kaffi og spjall. Í sameiningu finnum við hagstæða fyrirtækjalausn fyrir þig. Veldu traust umboð með einstöku þjónustuframboði fyrir bíla- og tækjaflota. Eigum 18 sæta Transit rútur ásamt Transit sendibílum til afhendingar strax.
FÁANLEGUR SJÁLFSKIPTUR
20
æli ára afm rg Fordhjá Brimbo
FORD TRANSIT CUSTOM
3.491.935
FÁANLEGUR 9 SÆTA
KR. ÁN VSK
FORD TRANSIT VAN FRÁ
2.379.032
KR. ÁN VSK
FRÁ
FRÁ
FORD TRANSIT CONNECT
4.431.452
FÁANLEGUR AWD
KR. ÁN VSK
Brimborg Reykjavík Brimborg Akureyri Bíldshöfða 6 Tryggvabraut 5 Sími 515 7000 Sími 515 7050
ford.is
Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16. Varahlutaverslun og verkstæðismóttaka er einnig opin laugardaga kl. 12-16. Ford Transit Connect, EcoBoost bensín 100 hö. beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 5,6 l/100 km. CO2 losun 129 g/km. Verð með bensínvél frá 2.950.000 m/vsk. Ford Transit Connect, 1,6TDCi dísil 75 hö. beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,4 l/100 km. CO2 losun 115 g/km. Verð með dísilvél frá 3.210.000 m/vsk. Ford Transit Custom, 2,2TDCi dísil 100 hö., 6 gíra beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 6,9 l/100 km. CO losun 183 g/km. Verð frá 4.330.000 m/vsk. Ford Transit Van, 2,2TDCi dísil 125 hö. 6 gíra beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 7,3 l/100 km. CO2 losun 194 g/km. Verð frá 5.495.000 m/vsk. Tökum allar tegundir bíla upp í nýja. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu. Transit_3bílar_5x18_20150903_END.indd 1
4.9.2015 17:12:57
fréttaskýring 17
Helgin 18.-20. desember 2015
Losun CO2
Afleiðingar hlýnunar:
Samanburður milli 1990 og 2012
n Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO) hafa loftslagsbreytingar nú þegar valdið 141.000 dauðsföllum en þau verða orðin 250.000 fyrir árið 2050.
n 1990
n 2012
0
5
10
Á síðastliðnum tveimur áratugum;
n Samkvæmt Alþjóðabankanum munu 100 milljónir manns verða undir fátæktarmörkum fyrir árið 2030 vegna hlýnunar jarðar.
Bandaríkin
n Margar eyjar í Kyrrahafi koma til með að sökkva í sæ, hækki meðalhitastig jarðar umfram 1,5 gráðu eða meira umfram meðalhita fyrir iðnbyltingu.
Evrópusambandið (28 lönd)
Lönd Evrópusambandsins hafa gert með sér samning um að minnka losun um 40% fyrir árið 2030, miðað við losun árið 1990 og Ísland tekur þátt í því markmiði. Ríkisstjórnin kynnti sóknaráætlun í aðdraganda fundarins í París þar sem segir að unnir verði vegvísar um minnkun losunar í samvinnu við atvinnulíf og stjórnvöld og að verkefnin felist fyrst og fremst í eftirfarandi:
n hafa flóð haft áhrif á líf 2,3 milljarða manna, mestmegnis í Asíu.
Kína
n Ekkert svæði á jörðinni mun sleppa undan áhrifum hlýnunar jarðar.
Ísland:
n hafa þurrkar haft áhrif á líf milljarðs manna, langflestra í Afríku. n hafa hitabylgjur tekið líf 148.000 manns, aðallega í Evrópu. n hafa skógareldar haft áhrif á líf 108.000 manns og kostað yfir 11 milljarða dollara í Bandaríkjunum.
n Að auka framlög til skógræktar, landgræðslu og endurheimtar votlendis n Styrkja innviði fyrir rafbíla
n Auka samvinnu stjórnvalda við sjávarútveg og landbúnað um minnkun losunar
n Að Ísland verði í forystu alþjóðlegs átaks um nýtingu jarðhita n Að unnið verði að aðlögun á lofslagsbreytingum
Indland
Rússland
Japan
Jólin nálgast.
Dásamlegir dýrgripir í jólapakkann. Þýskaland
Suður-Kórea
Alþjóðlegir skipaflutningar
Stadler Form Rakatæki
Anton
Afköst mest 120 g/klst. Herbergisstærð: 60 m3/25 m2.
BOSCH Blandari
Jólaverð:
13.900
kr.
MMB 42G0B (svartur)
Fullt verð: 17.900 kr.
Einstaklega hljóðlátur. 700 W. „Thermosafe“ hágæða-gler sem þolir heita og kalda drykki.
*fæst hjá:
n Í samningnum er ekkert talað um refsiaðgerðir gegn þeim þjóðum sem ekki standa við samkomulagið, né heldur gegn alþjóðlegri skipa- og flugumferð. n Á sama tíma og flest iðnríki draga úr kolanotkun, líkt og allir skuldbinda sig til að gera í samningnum, eru önnur lönd að auka kolanotkun, með Kína fremst í flokki.
kr.
Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is
BOSCH Töfrasproti
MSM 67170
n Í hinum metnaðarfulla 12 síðna samningi skuldbinda þjóðir sig til að minnka losun „eins fljótt og unnt er“ en hvergi kemur nákvæmlega fram hvaða leiðir séu áhrifaríkastar til að minnka losun.
13.900
Fullt verð: 17.900 kr.
*fæst hjá:
Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is
Kanada
Gagnrýni sem heyrst hefur:
Jólaverð:
Gigaset Símtæki
Kraftmikill, 750 W. Hljóðlátur og laus við titring.
Jólaverð:
7.625
A510
11.900
Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is
*fæst hjá:
Rommelsbacher Vöfflujárn
Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is
WA 1000/E
BOSCH Hraðsuðukanna
TWK 7809
Koparlituð. Tekur 1,7 lítra. 2200 W.
1000 W. Úr burstuðu stáli. Viðloðunarfrítt yfirborð.
Jólaverð:
12.900
kr.
Fullt verð: 14.900 kr.
*fæst hjá:
kr.
Fullt verð: 8.970 kr.
Númeraminni fyrir 150 nöfn og símanúmer. Langur taltími, mikil hljómgæði.
Jólaverð:
Jólaverð:
11.900
kr.
Fullt verð: 14.700 kr.
*fæst hjá:
kr.
Fullt verð: 16.900 kr.
Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is
*fæst hjá:
ProfiCook Pottasett
Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is
BOSCH Handþeytari
MFQ 3010
300 W. Tvær hraðastillingar og púlsstilling.
KTS 1051
Jólaverð:
4.4 00
Alls fjórir pottar, þar af þrír með glerloki. kr.
Fullt verð: 5.800 kr.
Jólaverð:
17.900
kr.
Fullt verð: 22.900 kr.
*fæst hjá: Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is
*fæst hjá: Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is
Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is
Hlíðasmára 3 . Sími 520 3090 www.bosch.is
Fallegar erlendar bækur
18
viðhorf
Helgin 18.-20. desember 2015
LóABOR aTORíUM
Lóa hjálmtýsdóttir
Heilsan á nýju ári "Heilsuárið 2016 hefst með heilsublaði 8 janúar. Með blaðinu fylgir sérblað um heilsurækt og næringu sem og veglegur kafli í aðalblaðinu um ýmis spennandi námskeið sem hefjast í upphafi árs."
Ef þú hefur áhuga á að kynna starfsemi þína eða kaupa auglýsingu í þessu spennandi blaði hafðu þá samband við auglýsingadeild Fréttatímans auglysingar@frettatiminn.is eða í síma 531-3310.
Galdurinn við ferskt hráefni Vitamix Pro 750 á sér engann jafningja. Nýtt útlit og nýir valmöguleikar. 5 prógrömm og hraðastillir sjá til þess að blandan verður ávallt fullkomin og fersk!
Jólatilboðsverð kr. 159.615,Með fylgir Vitamix sleif, drykkjarmál og svunta Fullt verð kr. 199.518,-
Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is
Yfir 70 prósent forsíðuviðmælenda Fréttatímans eru konur
S
Vin í eyðimörkinni
Snörp viðbrögð urðu í kjölfar jafnréttisþings í haust þar sem birt var niðurstaða viðmælendagreiningar velferðarráðuneytisins og fjölmiðlavaktarinnar þar sem gerð var grein fyrir kyni viðmælenda í völdum fréttaþáttum í útvarpi og sjónvarpi á tímabilinu frá september 2014 til september 2015. Í sjónvarpsfréttatímum RÚV voru konur viðmælendur á bilinu 31,4 til 32,6% viðmælenda og svipað var uppi á teningnum hjá viðmælendum í sjónvarpsfréttum 365 þar sem konur voru 30,7% viðmælenda. Í útvarpsfréttatímum var hlutfall kvenna sem viðmælenda á bilinu 25,6% til 29,8 og enn var staðan svipuð hjá 365 þar sem konur voru 22,9% viðmælenda í morgunfréttum Jónas Haraldsson og 26,8% í hádegisfréttum. Aðeins ein kona komst á lista yfir jonas@frettatiminn.is 10 vinsælustu viðmælendur útvarpsþátta. Hlutfall frétta þar sem fjallað er um konur eða við þær talað er enn lægra sé litið til reglulegrar rannsóknar sem gerð er á fimm ára fresti af Global Media Monitoring Project þar sem vaktaðir eru á sama degi fréttamiðlar í 114 löndum. Hérlendis voru greindar fréttir í RÚV útvarpi og sjónvarpi, Stöð 2, Bylgjunni, Morgunblaðinu, Fréttablaðinu, dv.is, Eyjunni, Pressunni, Kjarnanum, mbl.is og ruv.is. Rannsóknin nú, árið 2015, sýndi að hlutfall frétta þar sem fjallað er um konur eða við þær talað, miðað við fyrrgreinda miðla, er 20% hér á landi. Það er lægra en var í sambærilegri könnun hérlendis árið 2010. Á fyrrgreindu jafnréttisþingi kom fram að hlutur kvenna sem viðmælendur fjölmiðla hefur lítið breyst frá því að málið var skoðað fyrir fimmtán árum. Á þessu er ein markverð undantekning, Fréttatíminn. Frá öndverðu hefur rík áhersla verið lögð á konur sem viðmælendur í blaðinu. Fréttatíminn er mun útbreiddari og meira lesinn en fyrrgreindir fjölmiðlar, að Fréttablaðinu einu undanskildu, en Fréttatíminn er vissulega helgarblað en ekki dagblað. Tryggð kvenna
í lesendahópi Fréttatímans hefur haldist frá upphafi, fyrir rúmum fimm árum, en 62% kvenna á höfuðborgarsvæðinu, 25 ára og eldri, lásu Fréttatímann í síðustu lestrarmælingu Gallup. Sé litið til landsins alls lásu 47% kvenna á þessum aldri blaðið. Það er sami lestur og var við upphaf mælinga Gallup. Tölurnar eru sláandi þegar litið er á mælingu forsíðuviðtala Fréttatímans. Þar er kynjahlutfall allt annað en fyrrgreindra fjölmiðla á íslenskum markaði. Sé litið til þess árs sem nú er að líða, sem er svipað hlutfallslega og önnur ár sem á undan fóru hvað kynjahlutfall forsíðuviðmælenda varðar, er hlutfall kvenna sem helstu viðmælenda blaðsins 71,4%. Hlutfall karla á forsíðu blaðsins er 18,4%. Hlutfall karla og kvenna saman sem forsíðuviðmælenda Fréttatímans á þessu ári er 10,2%. Sé litið til mikillar útbreiðslu og lesturs Fréttatímans, miðað við aðra fjölmiðla landsins, hefðu aðstandendur og frummælendur á nýliðnu jafnréttisþingi, þar sem fjallað var um birtingarmyndir kynjanna í fjölmiðum, að skaðlausu getað bent á þennan gríðarlega mun, þar sem Fréttatíminn er sannarlega eins og vin í eyðimörkinni sé litið til hlutfalls kvenna sem helstu viðmælenda í íslenskum fjölmiðlum. Í skýrslu velferðarráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála árin 2013-2015 var fjallað um birtingarmynd kynjanna í fjölmiðlum og bent á mikilvægi þess að fjölmiðlarnir skoðuðu sjálfir hvaða myndir þeir draga upp af konum og að þeir auki fjölbreytni til að endurspegla á réttari máta samfélagið og heilbrigðar fyrirmyndir fyrir bæði ungar konur og karla. Þar sagði meðal annars að miðað við mynd af konum í fjölmiðlum í dag væru miklar líkur á, vegna sterkra langtímaáhrifa fjölmiðla, að staðalímyndir af kynjunum hafi verið festar í sessi í fjölmiðlum. Eygló Harðardóttir bætti því við á jafnréttisþinginu að fjölmiðlar væru hvorki að endurspegla fjölbreytileikann í samfélaginu, stjórnmálum, atvinnulífinu, né hátt menntunarstig kvenna. Fyrrgreindar tölur sýna að slíkt á ekki við um Fréttatímann.
Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjóri: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is . Auglýsingastjóri og stjórnarformaður: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is . Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.
1.
prentun uppseld
2.
prentun á þrotum
3.
prentun væntanleg
2
BARNABÆKUR 7.12–13.12.2015
1. Metsölulisti Eymundsson
➣ Yfir 50 ólíkir endar! ➣ Þú ræður hvað gerist w w w.forlagid.i s | Bókabúð Forlags in s | F i sk i slóð 39
BARNABÆKUR vika 50
20
kvikmyndir
Helgin 18.-20. desember 2015
Já, en ég er hann pabbi þinn S Logi geimgengill Sveitadrengurinn sem bjargaði heiminum er náttúrulega klassík í ævintýraheiminum. Loga okkar tekst þó ekki að krækja í prinsessuna að lokum því hún er auðvitað systir hans. En honum tekst næstum því að verða töffari eftir því sem hann kemst lengra í jedi lærdómnum. Alltaf eimir þó af nöldrandi unglingnum sem bjó í kjallaranum hjá Owen frænda og Beru frænku. Það er þó ekkert sem geislasverðsbardagi eða tveir í nýju myndunum bjarga ekki.
Lea prinsessa Grjótharður uppreisnarmaður sem lét Svarthöfða ekki hræða sig og svo gott sem eina kvenhlutverkið í fyrstu þremur myndunum. Vonandi fær hún geislasverð í nýju myndunum. Kyrkti svo náttúrulega Jabba íklædd gullbikiníinu sem fékk margan bólugrafinn 80’s unglinginn til að hugsa meira um sitt eigið geislasverð.
tar Wars heimurinn er í grunninn svo gott sem fullkominn ævintýraheimur. Góðir og vondir skiptast í augljósar fylkingar, þar sem baráttan er alltaf á brattann fyrir þá góðu – og það er meira að segja prinsessa. Þetta tókst hinum unga George Lucas að skapa með því að búa til – og við skulum vera alveg hreinskilin hér, miðað við nútíma bíó, miðlungs bmynd. Hæga og á köflum rosalega hallærislega og leiðinlega mynd. En hún var svo sem frumsýnd fyrir tæpum fjörutíu árum þannig að það fyrirgefst svo sem. En tæknibrellurnar, bardagar í geimnum og geislasverðin innsigluðu stjörnustríðin í hugum þeirra sem sáu og eins og trúboðar í Afríku sannfæra þeir næstu kynslóðir. Ef við reynum svo að gleyma flestu sem kom fram í forleiknum og horfa meira á skáldog teiknimyndasögurnar er ástæðulaust að ætlast til neins annars en að framtíðin sem, nota bene, er í höndum á manni sem tókst að gera skemmtilegar Star Trek myndir sem er afrek útaf fyrir sig, sé björt eins og sólríkur dagur á Tatooine. Rifjum aðeins upp gömlu hetjurnar áður en við hleypum þeim nýju inn í líf okkar. Haraldur Jónasson hari@frettatiminn.is
Qui Gon-Jinn Það kom tvennt gott úr forleikjunum, Darth Maul og Liam Neeson. Annað þar var frekar mikið drasl. Ef svo einhver annar en Lucas hefði leikstýrt myndinni væri hlutverk Qui Gon-Jinn sjálfsagt enn eftirminnilegra.
Svarthöfði Svarthöfði sjálfur er í grunninn ekki bara flottastur í Star Wars heiminum heldur eitt svalasta illmenni kvikmyndasögunnar. Ef ekki það svalasta. Þótt stofnandinn sjálfur, George Lucas, hafi reynt nokkurn veginn hvað hann gat til þess að lækka í honum rostann. Fyrst með því að velja tvo aula til að túlka hinn unga Anakin og já, það er í lagi að kalla barn aula ef það er auli og svo er hann þarna eilífðarunglingurinn og grenjuskjóðan, Hayden „kúkalabbi“ Christiansen gjörsamlega óþolandi í alla staði. Bæta svo gráu ofan á svart með því að láta svo hans fyrsta verk í búningnum flotta vera að væla. Loka svo sögu þessa ægilega illmennis með því að láta hann líka væla í lokasenunni sem höfðinn svarti. Hræðilega illa gert allt saman. En Gogga tókst þó ekki að draga okkar mann alveg niður í svaðið og því stendur Vader uppi sem svalasta illmennið í Star Wars – og bara sá svalasti í bálknum öllum.
Boba Fett Þrátt fyrir fáar línur hefur Fettarinn alla tíð átt trygga aðdáendur. Aum urðu þó endalokin þegar blindur Solo sendi hann óvart beint ofan í maga Sarlacsins, Þar sem hann liggur væntanlega enn — hálfmeltur.
Grand Moff Tarkin Grjótharður yfirmaður herafla keisarans og var svo gott sem með Svarthöfða í bandi í fyrstu myndinni. En dramb er falli næst og hann, eins og svo margir aðrir, sprakk í loft upp með fyrsta Helstirninu.
Lando Calrissian Eini svarti maðurinn í geimnum í mjög langan tíma. Billy D. túlkaði þennan spilaóða tækifærissinna ljómandi vel og hann átti auðvitað Fálkann, hraðskreiðasta skipið í sólkerfinu áður en Han og Loðinn hirtu það. Kylo Ren Nóg að horfa á stikluna til að vita að Kylo er harður og þess verður að komast í þessa upptalningu. Nóg að sjá krossgeislasverðið sem aftur segir okkur að Kylo er ekki hræddur við að missa þumal.
Han Solo Það má deila um það hvort Han Solo sé góður kall enda smyglari og morðóður skítalabbi í upphafi. Han Solo skaut fyrst og allt það. Hann var þó hald og traust uppreisnarmanna í öllum aðal bardögunum. Bjargaði sveitalubbanum oftar en einu sinni en vandamál þess sem horfir á gömlu myndirnar, sérstaklega þrjú, er að Harrison Ford var engan veginn að nenna þessu og það má sjá hann hálf engjast þegar hann fer með nokkrar af verri línum myndarinnar og þær eru þarna nokkrar.
Yoda Litli græni vinur okkar var nálægt því að verða Jar Jar óþolandi en fór hringinn og er eiginlega sá eini úr gömlu myndunum sem kom nokkuð vel frá forleiknum. Enda skartaði hann þessum líka hörku seventís börtum og náði í geislasverðið sitt með mættinum þegar tími var kominn til að slást. Það er þó gamli góði prúðuyódann sem við öll elskum og dáum. Talandi afturábak með dólg, deilandi úr viskubrunni þess sem er á barmi 900 ára afmælisins.
Keisarinn Smeðjulegi þingmaðurinn frá Naboo, Sheev Palpatine, sem var auðvitað hinn illi Darth Sideus sem tók sér svo keisaratign. Vondur í gegn fullnema í Sithfræðunum og einkar ljótur eftir að Mace Windu endurkastaði puttaeldingunum til heimahúsanna í lok forleiksins.
Chewbacca Þú annað hvort elskar hann eða hatar. Labbandi teppið sem vælir næstum því stöðugt en það sem allir bíða eftir er að hann drattist til að rífa handlegg af einhverjum óheppnum náunga. Jabba The Hutt Risastór slímugur glæpasnigill sem skemmtir sér yfir mannfórnum og fáklæddum konum. Hengir svo þá sem skulda peninga upp á vegg og sýnir að ekki allar geimverur líta út eins og Homo sapiens Jar Jar Binks Það elskar enginn Jar Jar, svo mikið er víst. samsæriskenningamenn hafa þó undanfarið fært ágætis rök fyrir því að téður Jar Jar hafi átt að verða aðal vondi kallinn í öllum Stjörnustríðsheiminum.
Bib Fortuna Smeðjulegi þjónn Jabba the Hutt, þessi með skeifugörnina utan um hálsinn, á sérstakan stað í hjörtum margra Stjörnustríðsaðdáenda. Ein minnsta en jafn framt eftirminnanlegasta persóna myndanna.
Darth Maul Það flottasta við forleikinn var Darth Maul. Hvað var verið að spá þegar hann var látinn drepast er svo spurning fyrir aldirnar. Myrkur í gegn og lekur af honum Sith sjarmurinn í gegnum tvöfalda geislasverðið. Enda hafa verið gerðar margar sögur um Maul og hann var meira að segja lífgaður við í teiknimyndabálkinum Clone Wars. Þar fannst hann helmingi styttri en upphaflega en lifandi þó. Hékk á hatrinu einu saman og eftir að honum var tjaslað saman fór hann um drepandi allt og alla. Ætlaði að meira að segja að steypa Darth Sidius af stóli en tókst það ætlunarverk þó vitaskuld ekki.
Gefðu gjöf frá frægustu hönnuðum heims Epal / Harpa / Skeifan 6 / Kringlan / 5687733 / epal@epal.is / www.epal.is
24
viðtal
Helgin 18.-20. desember 2015
Mikil jólabörn en vonlausir í eldhúsinu Bræðurnir og söngvararnir Jón og Friðrik Dór Jónssynir halda fjölskyldutónleika í Austurbæ á sunnudaginn klukkan 16 og eru þeir ætlaðir öllum aldurshópum. Bræðurnir eru einstaklega samrýmdir og eru mikil jólabörn. Þeir segjast ekki vera vel nýttir í eldhúsinu yfir hátíðarnar og hlakka til að eyða áramótunum með öllum systkinum sínum, í fyrsta sinn í nokkur ár.
Ljósmynd/Hari
Friðrik Dór Jónsson Maki: Lísa Hafliðadóttir.
Jón Ragnar Jónsson
Börn: Ásthildur, 2 ára.
Aldur: 27 ára.
Maki: Hafdís Björk Jónsdóttir.
Börn: Jón Tryggvi, 2 ára og Mjöll, 1 árs.
Hvar eyðirðu jólunum? Ég verð hjá tengdafjölskyldunni þetta árið
Uppáhalds jólalag? Ég hlakka svo til, eða Fairytale of New York.
Hvar eyðirðu jólunum? Hjá tengdó.
Hvað verður í matinn? Ég er 97% viss um að það verði kalkúnn. 3% líkur að ég sé að rugla kalkún saman við talkúm.
Hvað er ómissandi um jólin? Ananasfrómas. Mér finnst hann reyndar ekkert spes á bragðið en mandlan er falin í honum svo hann má ekki vanta!
Hvað er best við jólin? Samveran.
Hvað er best við jólin? Aspassúpan hennar mömmu
Hvað langar þig mest í, í jólagjöf? Ég væri mjög til í nýtt sjónvarp.
Hver er eftirminnilegasta jólagjöfin? Trommusettið sem við bræðurnir fengum var mjög eftirminnilegt. Einnig minnist ég alltaf sterkt kassettutækis með míkrófóni sem gerði manni kleift að syngja inn á kassettur. Það fékk ég frá ömmu Mjöll.
Hvað á að gera um áramótin? Hittast öll fjölskyldan í fyrsta skipti í u.þ.b. ár. Systur okkar og fjölskyldur þeirra mæta heim rétt í tæka tíð fyrir gamlársdag. Það verða ánægjulegir endurfundir.
Besta æskuminningin um jól? Leikritin sem voru sett upp í jólaboðum á annan í jólum hjá ömmu Hönnu. Besta jólamyndin? Die Hard II
Hvað er fram undan á nýju ári? Alls konar gaman, ný tónlist, nýtt heimili þegar ég flyt heim í Hafnarfjörð og vonandi háskólagráða ef ég er rosa duglegur.
Friðrik um Jón Uppáhaldsmatur Jóns? Grjónagrautur. Besta gjöf sem Jón fékk í æsku? Líklega trommusettið frá mömmu og pabba. Hvor er meira jólabarn? Jossi jólastrákur. Hvor eldar meira um jól? Okkar eldunarkunnátta nýtist lítið um
jól enda báðir undir sterkum karabískum áhrifum í eldhúsinu. Fékk Jón einhverja jólagjöf sem þig langaði í, einhverntímann? NBA tölvuspilið frá afa leit vel út. Gefið þið hvor öðrum jólagjöf? Við tókum ákvörðun systkinin nú í ár um að hætta að gefa hvort öðru. Ég kem auðvitað verst út úr því verandi yngstur en hef ákveðið að
láta óbilgirni systkina minna ekki draga úr mér jólaandann. Besta gjöf sem Jón hefur gefið þér? Innblásturinn sem hann veitir mér á degi hverjum með dugnaði sínum og elju. Ég er í raun í kjörþyngd en bara mjög þaninn eftir allan innblásturinn frá Jóni.
Hvað verður í matinn? Kalkúnabringur. Hver er eftirminnilegasta jólagjöfin? Klárlega þegar ég var 14 ára og við Friðrik fengum trommusett frá mömmu og pabba. Besta æskuminningin um jól? Að vakna á undan mömmu og pabba og horfa á jólabarnaefnið. Besta jólamyndin? Home Alone 2. Uppáhaldsjólalag? Have Yourself a Merry Little Christmas með Coldplay í Laugardalshöll 2002.
Aldur: 30 ára.
Hvað er ómissandi um jólin? Það kann að hljóma ótrúlega en aspassúpan hennar mömmu er ómissandi. Hvað langar þig mest í, í jólagjöf? Ég vona að ég fái bókina Áfram Ísland eftir Björn Braga Arnarsson og Hilmar Gunnarsson. Hvað á að gera um áramótin? Það verður svaka teiti heima hjá mömmu og pabba enda systur okkar Friðriks loksins báðar á landinu um áramót ásamt fjölskyldum sínum. Hvað er fram undan á nýju ári? Nýtt upphaf.
Jón um Friðrik Uppáhaldsmatur Friðriks? Almennt er það lasagna. Uppáhaldið hans um jól er aspassúpan hennar mömmu. Besta gjöf sem Friðrik fékk í æsku? Trommusettið sem við fengum saman. Hvor er meira jólabarn? Friðrik. Hvor eldar meira um jól? Held það sé bara staðfest, hvorugur okkar. Við myndum bara skemma jólaupplifun fólksins í kringum
okkur ef við værum mikið að stússast í eldhúsinu. Fékk Friðrik einhverja jólagjöf sem þig langaði í, einhverntímann? Já. Hann fékk hund og kött. Nei, nei. Ég laug. Þetta er skemmtileg spurning sem býður upp á skemmtilegt svar. En sannleikurinn er sá að ég man ekki eftir slíkri gjöf.
hvers annars. Besta gjöf sem Friðrik hefur gefið þér? Hlátur og hlýja. Djók. Það er sviðsgítarstillir sem ég fékk frá honum árið 2007 og nota enn.
Gefið þið hvor öðrum jólagjöf? Tímamótajól þetta árið því í fyrsta sinn gefum við systkinin ekki hvert öðru gjafir heldur bara börnum
DW
Daniel Wellington
Jón hefur leikið í kringum 80 leiki með FH og skorað 1 mark. Friðrik rekur veitingastaðinn Reykjavík Chips ásamt félögum sínum. Jón hefur gefið út plöturnar Wait For Fate árið 2011 og Heim árið 2014. Plötur Friðriks eru Allt sem þú átt frá 2010 og Vélrænn frá 2012 Jón er hagfræðingur frá University of Boston. Friðrik er að læra viðskiptafræði í Háskóla Íslands. Jón á tvíburasystur. Þeir halda báðir með Liverpool. Þeir gengu báðir í Verslunarskólann. Hvorugur þeirra býr í Hafnarfirði, ennþá. Lag Friðriks, Skál fyrir þér, er vinsælasta lagið á Íslandi þessa vikuna. Lag Jóns, Ljúft að vera til, var vinsælasta lag síðasta árs. Friðrik er vallarþulur á Kaplakrikavelli á sumrin af mikilli ástríðu. Jón lék um tíma sem lánsmaður í Þrótti Reykjavík.
40% AFSLÁTTUR JÓLAVÖRUR &SERÍUR
ÓTRÚLEGT ÚRVAL
JÓLAVÖRUR OG JÓLABLÓMIN Á BETRA VERÐI
Jólaskreytingar verð frá:
Jólatúlípanar 10 stk.
1.990kr
Leiðisgreinar
1.490kr
1.990kr Sýpris Grenibúnt
normann, nobilis, silkifura, thuja
599kr GÆÐA JÓLATRÉ Sérvalin jólatré fyrir Blómaval • NORMANNSÞINUR • RAUÐGRENI • STAFAFURA Öllum jólatrjám fylgir janúar glaðningur Blómavals!
399 kr 499
*Gildir ekki af lifandi jólatrjám, jólatrésfótum, greni og jólaskreytingum
Opið til kl. 22:00
í Skútuvogi til jóla
kr
26
bækur
Helgin 18.-20. desember 2015
Ættfaðir og ættarlaukur Thor Vilhjálmsson var einn helsti rithöfundur landsins og þjóðkunnur sem einarður málsvari lista, menningar og mannúðar. Hann var líka óhemju svipsterkur og sópaði að sér athygli hvarvetna með öllu sínu fasi. Sonur hans, Guðmundur Andri, hefur valið ljósmyndir úr fórum Thors til þess að minnast hans. Af næmi og listfengi dregur hann upp einstæða mynd af skapmiklum og flóknum manni sem oft átti í útistöðum við umhverfi sitt, en var jafnframt hlýr húmanisti sem lagði allt í sölurnar fyrir listina.
U
ngi maðurinn heldur í arminn á afa sínum sem hefur sett höndina í vasann á hlýja frakkanum sínum, honum er kalt, hann þarf að styðja sig við staf og hann er berskjaldaður í heiminum. Hann segir eitthvað kátlegt við ljósmyndarann, Margréti yngri systur unga mannsins sem pírir augun móti sól og ljósmyndara, hattlaus og háttvís. Tveir Thorar. Ungi maðurinn styður afa sinn á tröppunum á Bergstaðastrætinu, ætlar kannski að leiða hann út í bíl; hann er ekki klæddur til langferða eins og gamli maðurinn en hyggur á enn lengri ferðir. Thorar tveir. Ættfaðir og ættarlaukur. Sú hugsun sem á amerískri ensku er orðuð með frasanum „self-made-man“ er ekki til á íslensku. Aftur á móti er alltaf verið að tala um einhver sköp í íslenskri speki, og í einu helsta spakmælasafni Íslendinga, Grettis sögu, segir: Satt er það sem mælt er að engi maður skapar sig sjálfur. Það er að segja: býr sér til eigin örlög. Það gerði nú samt þessi danski strákur sem hingað kom til landsins fjórtán ára og allslaus, sonur gjaldþrota byggingameistara sem var dáinn eftir strit og armæðu langt fyrir aldur fram og móður sem aflaði heimilinu tekna með því að láta stóran systkinahópinn búa til eldspýtur.
Hann sótti nöfn fyrirtækja sinna þangað, ekki síst í Eglu, þá römmu landnámssögn. Hann dreymdi um að búa til Íslendingasögu úr tilveru sinni. Á leiðinni til Íslands lærði hann á harmonikku eins skipverjans og skemmti fólki með spilamennsku á góðviðrisdögum.
SKARTAÐU ÞÍNU FEGURSTA Íslensk skartgripahönnun
Bankastræti 4 I sími: 551 2770
Hann átti að baki skólagöngu í heimavistarskóla frá tíu ára aldri þar sem drengirnir fengu ekki að nota nöfn sín en höfðu bara númer, og voru að frá morgni til kvölds að læra bókfærslu og iðka leikfimi. Hann var númer 18. Hann mundi samt nafnið sitt þegar hann kláraði skólann – var ekki eins og Sæmundur fróði sem hélt hann héti Búft þegar hann lauk námi í Svartaskóla – og var staðráðinn í að gerast höfundur í eigin lífi; skapa sér nýja tilveru, sigla til Íslands þegar það bauðst af því að hann hafði lesið valda kafla úr Íslendingasögunum. Hann sótti nöfn fyrirtækja sinna þangað, ekki síst í Eglu, þá römmu landnámssögn. Hann dreymdi um að búa til Íslendingasögu úr tilveru sinni. Á leiðinni til Íslands lærði hann á harmonikku eins skipverjans og skemmti fólki með spilamennsku á góðviðrisdögum. Hann var kominn hingað til að gerast búðarloka hjá Bryde á Borðeyri en skar sig strax úr stétt dönsku kaupmannanna; lærði íslensku með því að lesa blöðin og nýtti svo íslenskukunnáttu sína til þess að fara um sveitir og spyrja bændur hvað þá vanhagaði helst um. Þeir báðu um pappír. Hann hitti stúlku á Borðeyri, Margréti Þorbjörgu, og ákvað að ílengjast hér. Þau voru bara krakkar en þaðan í frá bar hann undir hana allt, smátt og stórt, og hætti við áform ef undirtektir hennar voru dræmar. Frásögn samtíðarmanns í Borgarnesi sýnir Thor Jensen koma á handahlaupum niður eftir túnfætinum inn í líf fólks. Hann er að springa af óskiljanlegri kæti, alltaf að skapa umsvif og hús og peninga – og sig – með henni Þorbjörgu sinni, og öll þessi börn. Þau Margrét Þorbjörg eignuðust tólf börn, stofnuðu alls konar fyrirtæki, farsæl og misheppnuð eftir atvikum, ræktuðu jörðina, stunduðu kaupskap og gerðu út báta og togara, urðu rík. Þegar hún dó eftir langa ævi og farsæla var eins og henni væri lokið Íslendingasögunni sem hann hafði skapað. Hann sat heima og hlustaði á jarðarförina í útvarpinu. Treysti sér ekki til að fara, lagðist í kör, þessi frjói og fimi og glaði maður, og beið þess að deyja. Thorar tveir á tröppum. Ættfaðir og óráðinn ættarlaukur. Fyrsti ættliðurinn og sá þriðji. Frumkvöðullinn sem allt skapar – og þar á meðal sjálfan sig – og svo þriðji ættliðurinn sem kannski er geirlaukur úr grasi vaxinn, kannski ættleri sem „situr og skrifar einhverja vitleysu á hnjám sér …“ En hér er snerting, nánd, kærleikur. Við skynjum kurteisi og virðingu unga mannsins gagnvart afa sínum; finnum að hann lítur á það sem hlutverk sitt að styðja gamla manninn síðustu þungu sporin, hið dimma fet. Hann er grannur og spengilegur, fimur og fjaðurmagnaður eins og sá gamli var á sínum tíma, meistari í þrístökki, fullur af orku, albúinn að mæta heiminum. Hann þarf líka að skapa úr dægrunum eitthvað verðugt og satt. Hann á í vændum að fara um heiminn fullur af óseðjandi forvitni og löngun til að lýsa því sem fyrir augu ber og setja í samhengi við það sem fyrir er í þjóðmenningunni. Hann þarf að sækja eitthvað mikilsvert
Thor og Thor.
– til baka til Evrópu; hann þarf að „brjótast til fátæktar“, sníða af sér hóglífisfjötrana sem auður og völd veita ungum karlmanni „af Ætt“. Gamli maðurinn segir eitthvað brosmildur og sá ungi brosir líka, hallar sér örlítið aftur á bak eins og hann sé að halda sér í vissum skefjum. Ættarlaukur sem kannski er geirlaukur úr grasi vaxinn. Í bók sinni Camera Lucida las Roland Barthes úr ljósmyndum studium – almennt erindi ljósmyndarinnar, sögulegt, félagslegt, fréttatengt, almæltu tíðindin – og punctum – sem er hið persónulega, einkennilega og sérviskulega sem einstaklingurinn sér. Studium þessarar myndar er sennilega augljóst, þó að kannski sé eitthvað ögn farið að fyrnast yfir minningu Thors Jensen, ríkasta manns á Íslandi um hríð, Danans sem gerðist Íslendingur: ættfaðir og ættarlaukur. Fyrir mér er punctum myndarinnar hins vegar penninn sem gægist upp úr brjóstvasa unga mannsins. Ekkert annað er í fókus á myndinni. Svo sannarlega voru Thorsararnir fyrirferðarmiklir um hríð – stjórnuðu bönkum og fyrirtækjum, samtökum og gott ef ekki landinu líka: sátu á þingi og í ríkisstjórn… En það var eitthvað annarlegt við þá. Það var munur á Thorsurunum og hinum valdaættunum með dönsku ættarnöfnin sem meðal annars kemur fram í því að þau nöfn eru yfirleitt einhvers konar dönskuafbökun á íslensku staðarnafni eða föðurnafni: Briem verður til úr Brjánslæk og Thoroddsen er bara Þórðarson – en Thors er hins vegar íslensk eignarfallsmynd af nafninu Thor. Fólkið hans Thors. Hvar voru Thorsararnir í Örlygsstaðabardaga? Röktu þeir sig til Haukdæla eða Oddaverja? Þeir voru ekki einu sinni komnir af Birni bunu sem alltaf er mættur í öllum ættartölum í Íslendingasögunum („Bjarnarsonar bunu …“) eins og allir sem einhvers höfðu mátt sín á Íslandi frá upphafi landnáms. Thorsararnir sjást hvergi í
Guðmundur Andri Thorsson.
þessu fyrsta tölublaði Séð og heyrt sem við köllum Landnámu og var skrifuð að sögn til að sýna að Íslendingar væru ekki komnir af þrælum og illræðismönnum. Og meira að segja á 19. öld eru engir Thorsarar til, bara kotungar fyrir vestan (þrælar og illræðismenn) og ættlausir Danir. Thorsararnir voru nýir, komu úr þjóðardjúpinu – og frá Danmörku – það var eitthvað annarlegt við þá, eitthvað sem benti til þess að þeir hefðu skapað sig sjálfir. Þeir báru sig ríkmannlega um hríð, en það er stundum eins og þetta fólk hafi ekki getað beðið eftir að komast aftur í þjóðardjúpið. Þetta er allt þarna í sögu Thorsaranna: gæfa og gjörvileiki, stórhýsi, flottir bílar, föt og glys, feimni, dramb og gleði, mæða og mannlegur breyskleiki í ótal myndum; ástir og ástleysi, kynhneigðir í öllum regnbogans litum, drykkjuskapur og sorg, feimni og þunglyndi sem dró suma til dauða. Svo hurfum við. Það segir sína sögu um það hversu gott og hreyfanlegt samfélag það íslenska í rauninni er, og verður vonandi áfram, að slíkt sé hægt fyrir fólk sem var svo auðugt og einangrað eins og um hríð henti Thorsarana. Við hurfum inn í þá miklu kjötsúpu sem þjóðfélagið er – og gefum þar vonandi svolítið bragð. Ég veit ekki með hina Thorsarana en sjálfur þakka ég mínum sæla fyrir að hafa ekki erft neitt nema kannski hugsanlega eina silfurskeið einhvers staðar.
Jólagjöfin sem mýkist ár eftir ár Blóðberg
Baldursbrá
Áttablaðarós
Mynstruð án útsaums 140x200
Hvít með útsaum 140x200
Grá með svörtum útsaum 140x200
10.490 kr
15.790 kr
12.490 kr
Hvít með útsaum 140x200
Fífa
Hvít með útsaum 140x200
Hvönn
Íslensku stráin
13.490 kr
13.490 kr
14.990 kr
Villt Blóðberg
Hvít með útsaum 140x200
Hvít með útsaum 140x200
Hvít silkidamask 140x200
Frostrós
Geldingahnappur
13.980 kr
13.490 kr
15.790 kr
Hvít með útsaum 140x200
YFIR 50 GERÐIR AF RÚMFÖTUM TIL JÓLAGJAFA
SENDUM FRÍTT ÚR VEFVERSLUN
LAUGAVEGI 176 | GLERÁRTORGI | KRINGLAN | LINDESIGN.IS
28
viðtal
Helgin 18.-20. desember 2015
Þessi kvikmynd mun bjarga mannslífum
Ágústa Fanney frumsýndi í desember kvikmyndina Human Timebombs og fékk að vita það fyrir skömmu að myndin vann verðleikaverðlaun í flokknum Women Filmmakers hjá Accolade Global Film Awards.
Ágústa Fanney Snorradóttir hefur verið með kvikmyndabakteríu frá því að hún fór sextán ára til Hollywood að vinna í Warner Brothers Studios. Hún frumsýndi á dögunum sína fyrstu kvikmynd, Human Timebombs, en myndin er heimildamynd sem fjallar um baráttu hinnar níu ára gömlu Sunnu Valdísar Sigurðardóttur og fjölskyldu hennar við AHC-taugasjúkdóminn. Ágústa hefur unnið að gerð myndarinnar frá því að hún útskrifaðist úr kvikmyndaskóla í Los Angeles fyrir tveimur árum og segist vera í hálfgerðu spennufalli nú þegar myndin hefur loks litið dagsins ljós. Hún er sannfærð um að Human Timebombs muni bjarga mannslífum.
Ágústa Fa nney Snor r a dóttir
Hvaðan: Frá Reykjavík en ólst að mestum hluta upp á Akureyri Aldur og búskaparhættir: 28 ára og á von á sínu fyrsta barni með kærustunni, Söru Rut Menntun: Fjölmiðlatæknibraut Borgarholtsskóla, kvikmyndagerð og sjónvarpsframleiðsla í COC, LA Besta kvikmyndin: American Beauty Uppáhalds sjónvarpsserían: Breaking Bad og That 70´s show Leyndur hæfileiki: Er ósigrandi í Matador
K
vikmyndagerðarkonan Ágústa Fanney Snorradóttir frumsýndi á dögunum sína fyrstu kvikmynd, Human Timebombs. Myndin er heimildamynd sem fjallar um baráttu hinnar níu ára gömlu Sunnu Valdísar Sigurðardóttur og fjölskyldu hennar við AHC-taugasjúkdóminn en Sunna er eini Íslendingurinn sem hefur greinst með AHC. Myndin er tekin upp í fjórum löndum á tveimur árum og í henni koma fram, auk fjölskyldu Sunnu, allir helstu sérfræðingar á sviði sjúkdómsins. Það er faðir Sunnu, Sigurður Hólmar Jóhannesson, sem framleiðir myndina.
Fór sextán ára til Hollywood Ágústa hefur unnið sleitulaust að þessu verkefni frá því hún útskrifaðist úr kvikmyndaskóla í Los Angeles árið 2013 og sér um flest allt sem viðkemur gerð myndarinnar. Aðspurð um ástæðu þess að hún hafi í upphafi farið út í kvikmyndagerð segist Ágústa hafa verið með mikla leikhúsbakteríu sem barn sem hafi svo færst yfir í kvikmyndagerð. „Ég var með vídeó-kameru dellu frá því ég var tólf ára og var alltaf að stelast í vél eldri bróður míns og stöðugt að taka upp allt sem vakti áhuga minn. Ég á til dæmis alveg fullt af upptökum af fótboltamótum frá því að ég æfði fótbolta. Svo þegar ég var
sextán ára fluttist ég til vinafólks fjölskyldunnar í Arizona til að prófa amerískan High School og spila fótbolta. Í gegnum fjölskylduna sem ég bjó hjá kynntist ég svo manni sem var að vinna í Hollywood við framleiðslu og hann bauð mér að koma og vinna fyrir sig í Warner Brothers Studio.“
Gaman að vera á bak við tjöldin
Ágústa var ekki lengi að stökkva á tilboð um að vinna í draumaverksmiðju kvikmyndaiðnaðarins og flaug til LA þar sem hún vann í stúdíóinu frá morgni til kvölds í þrjár vikur. „Vinnan snerist um að undirbúa blaðamannakynningar
og viðtöl fyrir þættina sem voru í framleiðslu hverju sinni en á þessum tíma sem ég var þarna var til dæmis verið að framleiða The O.C og Nip Tuck þættina, auk fjölda annarra þátta. Þetta var ótrúlegur tími og þarna kynntist ég bransanum fyrir alvöru, sá allt sem var í gangi á bak við tjöldin; alla tæknivinnu og stílistana, sminkurnar auk þess að fylgjast með leikstjórum, leikurum og öllu þeirra aðstoðarfólki að störfum. Ég kolféll fyrir þessu, kannski sérstaklega því þetta var svo lifandi og skemmtilegur vinnustaður. Hvort sem það var að taka viðtöl við leikara, taka upp, sjá um ljós eða leikstjórn, mér fannst allt áhugavert. Eftir að
HEILL HEIMUR AF HÖNNUNARVÖRUM Full búð af nýjum og spennandi vörum.
ég svo kom heim til Íslands aftur fór ég svo á fjölmiðla-tæknibraut í Borgarholtsskóla þar sem ég lærði allt sem viðkemur grunnvinnslu á kvikmyndum.“
Bjó í „Desperate Housewifes“ hverfi
„Þegar ég svo kláraði Borgarholtsskóla árið 2011 flutti ég beinustu leið út aftur. Ég hafði alltaf ætlað mér að fara í flottasta og dýrasta skólann, CalArts, en eftir mikla rannsóknarvinnu ákvað ég að fara frekar í annan ódýrari og ekki jafn þekktan skóla, COC, og ég held að það sé ein besta ákvörðun sem ég hef tekið, því þarna fékk ég svo víðtæka reynslu á mörgum sviðum,“ segir Ágústa sem lærði kvikmyndagerð á tveimur árum og svo sjónvarpsframleiðslu á einu ári. „Námið saman var sett upp sem fjögurra ára nám en ég tók það á þremur árum og þetta var einn besti tími lífs míns. Við Sara Rut, kærastan mín, sem er margmiðlunarhönnuður og fór í sama skóla, fluttum í hverfið sem ég hafði búið í þegar ég var að vinna í Warner Brothers Studios. Ég hafði heillast svo svakalega af þessu hverfi sem heitir Stevenson Ranch í Santa Clarita. Það er ekki í þeirri LA sem túristarnir þekkja, þetta er meira svona eins og Desperate Housewifes hverfið. Engin læti né spenna í loftinu, það eru allir rosalega vinalegir, allir úti að labba með hundinn sinn og öll húsin ótrúlega hrein og falleg. Og það besta við þetta fallega hverfi er að það tekur hálftíma að fara niður á strönd, hálftíma til Hollywood og rúmlega tvo tíma til Big Bear, sem er eitt flottasta skíðasvæðið í Kaliforníu, sem við Sara nýttum okkur óspart.“
Vann Women Filmmakers verðlaun Bankastræti 4 I sími: 551 2770
www.aurum.is
Það var svo meðfram náminu í LA sem Ágústa byrjaði að vinna fræðslumyndbönd fyrir AHC-sam-
viðtal 29
Helgin 18.-20. desember 2015
tökin. „Þau vantaði manneskju í verkið og eftir að hafa hitt þau í sumarfríi á Íslandi gekk ég út með flakkara fullan af efni til að vinna úr, auk allskonar greina um sjúkdóminn. Útkoman var 2 mínútna myndband sem Ólafur Darri las inn á fyrir okkur. Myndbandið fór inn á youtube og áður en við vissum af voru farnir að streyma tölvupóstar til Sigga, pabba hennar Sunnu, því það var áður svo lítið um upplýsingar fyrir fólk sem greinist. Myndbandið gerði líka það að verkum að foreldrar út í heimi, sem sáu myndbandið, báru það undir lækna og fengu í kjölfarið fyrsta sinn rétta greiningu fyrir börnin sín og það hafði ótrúleg áhrif á okkur. Við fundum þarna svo sterkt hvað myndefni og netið eru máttugir miðlar,“ segir Ágústa en í framhaldinu ákváðu þau Sigurður að ganga skrefi lengra og gera kvikmyndina sem leit dagsins ljós nú fyrir skömmu. Fyrir ekki svo löngu tilkynnti Accolade Global Film Awards að myndin hefði unnið verðleikaverðlaun í flokknum Women Filmmakers sem eru að sjálfsögðu frábærar fréttir fyrir Ágústu sem kvikmyndagerðarkonu en ekki síst fyrir málstaðinn.
Sex börn með AHC dóu á meðan myndin var gerð
„Við erum mjög ánægð því allt svona hjálpar til við dreifinguna og alla umfjöllun um myndina á netinu. Það skiptir auðvitað miklu máli að hún komist sem víðast því eins og kemur fram í myndinni þá eru þessi börn eins og tifandi tímasprengjur. Bara á meðan við vorum að gera myndina dóu sex börn í raun að ástæðulausu því það er búið að finna orsök sjúkdómsins og staðfesta að hægt sé hjálpa börnunum. Það eina sem stoppar það er fjármagn og þess vegna gerðum við þessa mynd, til að ná til fólks og vekja athygli á þessu,“ segir Ágústa en myndin hefur nú þegar verið sýnd hér á landi en verður sýnd á RÚV eftir áramót. Stefnt er að því að bæta við nokkrum sýningum í viðbót hérlendis á næstu vikum. „Það hefur sýnt sig margoft að svona myndir geta skipt sköpum fyrir svona málefni og ég veit að þessi mynd á eftir að bjarga mannslífum. Og hún á vonandi líka eftir að verða til þess að málstaðurinn fái það fjármagn sem þarf til að finna lækningu. Og ég trúi að hún eigi eftir að gera það því allir sem hafa horft á hana verða mjög snortnir og öll sú gagnrýni sem ég hef fengið hefur staðfest hvað þetta er áhrifarík mynd. Ég var alveg frá byrjun búin að sjá fyrir mér hvernig hún yrði byggð upp og er virkilega ánægð með útkomuna.“
Mikið álag að klára verkið
Eftir þetta tveggja ára ferli sem gerð myndarinnar hefur verið segir Ágústa það óneitanlega vera skrítna tilfinningu að landa loks fullgerðri mynd. „Þetta hefur verið mjög tilfinningaríkt ferli, ekki síst því við Sunna erum orðnar svo nánar. Lokaspretturinn við klippinguna var mjög erfiður og því fékk ég Sigurgeir Arinsson klippara til liðs við mig,“ segir Ágústa en þau tvö hafa nú stofnað nýtt framleiðslufyrirtæki, Baróns. „Við Sigurgeir náðum að gera þetta og að gera þetta vel. Álagið síðustu mánuðina var það mikið að ég hef aldrei upplifað annað eins. Við fundum að við vinnum það vel saman að við yrðum að fara saman í næsta verkefni. Við erum tilbúin að fara af stað í næsta verkefni, erum með nokkrar hugmyndir í gangi og ætlum að gera eitthvað mjög gott saman. Við vitum að okkur eru allir vegir færir.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
Hvað er AHC?
Ágústa Fanney og Sara Rut eiga von á sínu fyrsta barni í febrúar. Þær lærðu báðar kvikmyndagerð í Los Angeles.
Sjúkdómurinn er afar sjaldgæfur en aðeins 800 einstaklingar eru greindir með hann í heiminum. Talið er að um 8000-80.000 einstaklingar beri hann án þess að vita af því og hafa því verið ranglega greindir. Sjúkdómurinn lýsir sér með síendurteknum lömunarköstum þar sem einstaklingurinn lamast öðru megin líkamans. Einnig fylgja köstunum krampar í útlimum, augntif og flogaveiki ásamt því að köstin geta valdið heilaskemmdum. AHC hefur mikil áhrif á daglegt líf sjúklings þar sem hvers kyns áreiti kemur köstunum af stað.
Hvað er sérstakt við AHC? Sjúkdómurinn er flest allir aðrir taugasjúkdómar bundnir í einn sjúkdóm Hægt er að meðhöndla sjúkdóminn því orsök hans fannst árið 2012 í Bandaríkjunum Meðferð við þessum sjúkdómi getur hjálpað milljónum manna með aðra taugasjúkdóma
Síða samtakanna: http://www.ahc.is/ Sjá má myndir af Sunnu og fjölskyldu á Youtube
1.598
1.298
kr./kg
svínalundir
svínahnakki
verð áður 2.398 kr./kg
Fl hanGiFrampartur úrb.
verð 798 kr./kg
419
kr.
kirsuberjasósa riFsberjahlaup verð 419 kr.
verð 398 kr.
316 kr.
hrísGrjónaGrautur 1kG verð 316 kr.
778
kr./kippan
appelsín 4 x 2l verð 778 kr./kippan
409
asíur
verð 409 kr.
verð áður 3.645 kr./kg
288
kr.
kr.
rauðkál 580G verð 288 kr.
998 kr.
hátíðarkaFFi eða baunir verð 998 kr.
698 kr./pk.
jarðaber verð 698 kr./pk.
- Tilvalið gjafakort OPIÐ mánudaga - miðvikudaga frá 09:00 - 18:00 / fimmtudaga 09:00 - 18:30 föstudaga 09:00 - 19:00 / laugardaga 10:00 - 16:00 / lokað sunnudaga. www.fjardarkaup.is
kr./kg
Fl hanGilæri úrb.
verð áður 2.754 kr./kg
398
kr.
1.339
kr./kg
kr./kg
kjúklinGur heill
verð 2.198 kr./kg
2.998
2.249
kr./kg
kr./kg
Fk kjúklinGabrinGur
verð áður 1.660 kr./kg
798
2.198
kr./kg
3.698
kr./kg
FjarðarkOstur hanGilæri úrb. verð 3.698 kr./kg
298
rauðkál
verð 328 kr./kg
verð 1.798 kr./kg
kr./pk.
sætar kartöFlur
kr./kg
hambOrGarhryGGur
198
kr./kg
328
verð 1.339 kr./kg
1.798
kr./kg
verð 298 kr./kg
ali bayOnne skinka
rósakál 500G verð 195 kr./pk.
298 kr./kg
sellerí
verð 298 kr./kg
fylgstu með okkur á facebook
204
329 kr.
tartalettur 10 í pk.
frá kr./stk.
kraFtur, ýmsar Gerðir
verð 329 kr.
verð frá 204 kr./stk.
FOnd kraFtur, ýmsar Gerðir verð frá 417 kr./stk.
270
kr./stk.
236
kr.
kr.
Ora Grænar baunir
Ora maískOrn 420G
verð 158 kr.
verð 236 kr.
398
kr.
798
158
417
frá kr./stk.
438
kr.
1/2 dós blandaðir ávextir
kr./pk.
1/1 dós perur
verð 329 kr.
verð 398 kr.
duni servéttur 33 x 33 cm
emmess jólaís eða hátíðarís 1,5l
verð 438 kr.
verð 798 kr./stk.
Glerkúpull m/ disk 17 cm
698
verð 1.998 kr.
1.398
kr.
266
kr.
Freyja hátíð
kr.
Ora rauðkál snjókarl led 9580G cm
hátíðarkassi
verð 698 kr.
verð998266kr.kr. verð
verð 1.398 kr.
196
398
kr.
kr.
328
319
kr.
kr.
1.298
498
kr.
298 kr.
kr.
ananassneiðar 3 í pk. verð 398 kr.
ananassneiðar 1/2 verð 196 kr.
128 kr.
maltöl 0,5l verð 128 kr.
piparmyntu djúpur jóladjúpur verð 328 kr.
verð 319 kr.
95
verð 1.298 kr.
celebratiOn 190G verð 498 kr.
878 kr.
898
kr.
kr.
Freyju stekkjastaur verð 95 kr.
celebratiOn 450G
FerrerO rOcher 200G verð 898 kr.
snickers 4 í pk. eða mars 4 í pk. verð 298 kr./pk.
698 kr.
FerrerO raFaellO 150G verð 878 kr.
breyttur aFGreiðslutími FöstudaGur 18. des. 9:00-19:00 lauGardaGur 19. des. 10:00-18:00 sunnudaGur 20. des. 10:00-18:00
rOmmkúlur 300G verð 698 kr.
32
viðtal
Helgin 18.-20. desember 2015
Trausti Valsson var fyrsti Íslendingurinn til að mennta sig í skipulagsfræðum. Hann fagnar sjötugsafmæli á næsta ári og mun sama ár hætta kennslu við HÍ. Aðspurður segir hann tilhugsunina um starfslok vera að venjast, mest af öllu hlakki hann til að vera laus við alla rútínu. „Ég er ekki komin með neitt plan fyrir næsta ár og þannig á það að vera, ekkert fastbundið. Ég á fjögur barnabörn og að eyða meiri tíma með þeim er það eina sem er komið á dagskrána.“
Vatnsmýrin væri gott svæði fyrir unga fólkið Þegar Trausti Valsson mætti hippaandanum í Berlín árið 1967 hurfu ætlanir hans um nám í arkitektúr eins og dögg fyrir sólu. Hugsunin um að vistvæn borg geti bætt líf okkar til hins betra dró ungan hugsjónamanninn í hin nýju og spennandi skipulagsfræði. Síðar varð hann fyrsti Íslendingurinn til að verða doktor í skipulagsfræði og til að kenna þau við HÍ. Nú þegar Trausti undirbýr starfslok hefur hann miðlað fræðunum í 12 bókum og 150 ritgerðum og nú síðast í sjálfsævisögulegri bók. Hann segir Íslendinga vera ansi óskipulagða, það sjáist einna best á deilum um Landspítalann, og hann harmar þróun miðbæjarins sem í dag sé fyrir ofurríkt fólk og hótel.
É
g lauk stúdentsprófi árið frá MR árið 1967 og þá hafði ég fyrir löngu ákveðið að ég skyldi verða arkitekt. Ég taldi mig hafa góðan listrænan grunn en svo
þegar ég kom til Berlínar í nám þá var hippabyltingin að skella á og hún breytti öllu,“ segir Trausti Valsson sem nýlega gaf út ævisögulega bók þar sem fókusinn er á starfsferilinn
Ert þú að huga að dreifingu? Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri auk lausadreifingar um land allt. Dreifing með Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á auglysingar@frettatiminn.is
Fréttatímanum á bæklingum og fylgiblöðum er hagkvæmur kostur. Trausti fór snemma að velta fyrir sér áhrifum hlýnandi loftslags á borgarskipulag og þetta er fyrsta kortið til að sýna mögulegar afleiðingar á Reykjavík. Kortið birtist í bókinni Land sem Auðlind, árið 1993. Land sem líklegt er að tapist er rauðleitt. Árið 2004 var Trausti gestakennari við Berkley háskólann þar sem hann stýrði kúrs um áhrif lofstlagsbreytinga á borgir og tveimur árum síðar gaf hann út bókina How the World will change with Global warming, sem er fyrsta ritið til að taka loftslagsbreytingar til greina í borgarskipulagi.
en Trausti var fyrsti Íslendingurinn til að læra skipulagsfræði og síðar kenna hana við Háskóla Íslands.
Byltingarandinn í Berlín
„Þegar ég mætti í arkitektaskólann í Berlín var að hann undirlagður af veggspjöldum þar sem á stóð: „Arkitektar hættið að teikna og byrjið að hugsa!“ Þetta vakti undrum mína því ég var þarna kominn til að teikna en ég tók fljótlega eftir því að námið snerist fyrst og fremst um að endurhugsa gömul konsept og brjótast undan áþján eldri kynslóðarinnar, sem var nasistakynslóðin,“ segir Trausti sem auk þess lærði það snemma að pólitík snertir alla fleti samfélagsins. „Við hjónin vorum þarna með litla dóttur okkar sem fékk pláss á barnaheimilinu á háskólasvæðinu, en það var byggt í opnum anda því börnin áttu að vera alin upp í byltingaanda. Börnin máttu til dæmis ekki kalla foreldrana mömmu og pabba, heldur bara eftir skírnarnöfnum. Ég varð f yrir miklum áhrifum af þessu öllu og fann hjá mér þörf til að breyta þjóðfélaginu og sá að til þess væri betra að vera skipulagsfræðingur en arkitekt því skipulagsfræðin snýst að miklu leyti um lífsstíl og hipparnir vildu annarskonar lífsstíl.“ Trausti segir það hafa verið ákveðið sjokk að koma svo aftur til Reykjavíkur fjórum árum síðar. „Mig rak í rogastans því ég sá borgina auðvitað með alveg nýjum augum og ég ætlaði hreinlega ekki að trúa mínum eigin augum þegar ég sá Breiðholtið. Það var nákvæmlega eins og það sem skipulagsfræðin í Berlín hafði afneitað, þ.e hraðbrautavæðingunni og svefnhverfunum. Aðaláherslan í náminu hafði verið á þéttari byggð og grænni lífsstíl, eins og er í umræðunni núna á Íslandi.“ Framhald á næsti opnu
t s m e r f g – fyrst o
ódýr!
Nýtt jólatilboð
% 5 2
*GILDIR Á MEÐAN BIRGÐIR
r u t t á l s af
ENDAST
599
kr. kassinn
Verð áður 799 kr. kassinn
Klementínur í kassa, 2,3 kg *Tilboðið gildir eingöngu í dag 18. desember
1698
kr. kg
Hátíðarlambalæri, án mjaðmarbeins
æri Hátíðarölðarmublaíkl t! Engu
Mest seilndni hryggurnni í Krónu
Sambands hangilæri, úrbeinað
4,8 v
kr. kg
1299
kr. kg
Krónan hamborgarhryggur
ði Frönsnkggaæ á aðfa dag
2kg,6 v
Stærrki aöunpd Betri
kg
18%
Nýtt
afsláttur
1833 3899 3290 1153 kr. kg
Verð: 8799 kr. stk. 4,8 kg Aligæs, 4,8 kg
kr. kg
Franskar Berberie andabringur
kr. kg
Kalkúnaskip með salvíusmjöri
kr. kg
Verð áður 1422 kr. kg Julius önd, 2,6 kg
Sjá opnunartíma verslana Krónunnar á www.kronan.is
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl
2595
ÍS LE NS KT
ÍS LE NS KT
Vinsælaösttiða hangikj ár ár eftir
34
viðtal
Helgin 18.-20. desember 2015
Ég byggi í miðbænum ef ég hefði efni á því. Ljósmynd/Hari
Græna byltingin í Kaliforníu
Heilsuúrin sem hreyfa við þér!
vívoactive
Hvort sem það er einfaldleikinn við vívofit 2 sem þarf ekki að hlaða, snjallsímalausnir og innbyggði púlsmælirinn í vívosmart HR eða GPS mót takarinn og golfvellirnir í vívoactive þá eiga heilsuúrin frá Garmin það sameiginlegt að hreyfa við þér. Láttu Garmin hreyfa við þér, þinn líkami á það skilið!
Verð 46.900
vívosmart HR Verð 26.900
vívofit 2 Verð 19.900
Opið um helgina frá 10 - 18 | Ögurhvarfi 2, 203 Kópavogur, sími 577 6000, garmin.is
„Það var alveg rosalegur munur á því að læra í Þýskalandi og Kaliforníu,“ segir Trausti sem hélt utan í doktorsnám eftir að hafa unnið í nokkur ár hjá Þróunarstofnun við skipulagsmál borgarinnar. „Ég varð dálítið ferkantaður og stífur af því að búa í Berlín því Þjóðverjar eru svo skipulagðir. Það er svo mikil röð og regla á öllu, en ég hafði sjálfsagt gott af því þar sem mig vantaði aga. En í Kaliforníu eru mýktin og nærgætnin allsráðandi. Á þessum tíma var Berkley Mekka skipulagsfræðanna og þáverandi ríkisstjóri Jerry Brown setti til að mynda inn í löggjöf allskonar umhverfisreglur og lét byggja byggingar í Sacramento sem nýttu sólarljós og löguðu sig að umhverfi sínu. Það er oft sagt að í Los Angeles finni maður það yfirborðskennda en að í San Fransisco sé meiri dýpt og nánd við náttúruna. Manni var kennt að hlusta vel á náttúruna og að vera næmur fyrri öllu umhverfi og umhverfisáhrifum, sem er almenn regla í skipulagi í dag en var það alls ekki á þeim tíma,“ segir Trausti sem útskrifaðist frá Berkley árið 1987 og varð þá fyrsti Íslendingurinn til að öðlast doktorsgráðu í faginu. Eftir heimkomu varð hann svo fyrsti maðurinn til að kenna fræðin á Íslandi og hefur síðan miðlað fræðunum í 12 bókum og yfir 150 greinum. „Þegar fór að nálgast það að ég þyrfti að hætta, samkvæmt landslögum, þá datt mér í hug að búa til samantektarbók. Ég ákvað að hafa hana í persónulegum ævisögustíl til að ná betur til almennings. Frekar en að skrifa óaðgengilegan fræðitexta langaði mig til að lýsa mínu sjónarhorni á fræðin.“
Íslendingar eru óskipulagðir
„Hugmynd með skipulagi er sú að byrjað er á heildarhugsun, sem kallast aðalskipulag,“ segir Trausti aðspurður um Íslendinga og skipulagsmál. „Þegar aðalskipulag hefur svo verið samþykkt þá á að vinna það nánar í deiliskipulag og svo í einstök hverfaskipulög. En Íslendingar eru ansi óskipulagðir og gjarnir á að stytta sér leið. Oft er það svo að menn hugsa ekki málin fyrr en jarðýturnar eru komnar af stað. Gott dæmi um það er Landspítalinn. Staðsetningin á honum, við Hringbraut, var ákveðin árið 1977 og þá hefði verið rétti tíminn
til að fara í umræðu. Svo var gert deiliskipulag fyrir lóðina og húsin hönnuð og Hringbraut breytt með mislægum gatnamótum, og þá fyrst blossar upp umræða, en í millitíðinni er búið að eyða mörgum milljörðum í staðsetninguna. Þetta finnst mér vera lýsandi dæmi um grunneðli skipulags en líka um það hvað við getum verið óskipulögð.“
Miðbærinn fyrir ofurríkt fólk og hótel
Og hvernig líst skipulagsfræðingnum á þróun höfuðborgarinnar í dag? „Unga fólkið vill gjarnar búa á þéttum og lifandi svæðum, líkt og gamli miðbærinn býður upp á. Það hefur einnig sýnt sig að menntað fólk vill ekki búa á einangruðum svæðum þar sem lítið er um afþreyingu. Hluti af hugmyndinni að þéttingu byggðar var sú að hægt væri að koma fyrir byggingamassa í gamla bænum fyrir fólkið en það sem hefur því miður gerst er að það hafa verið byggð hótel og hús fyrir ríkt fólk. Góð íbúð í gamla bænum er orðin hörgulvara þannig að verðið hefur rokið upp svo ungt fólk hefur ekki efni á að búa þar. En ef okkur tekst ekki að veita ungu fólki kost á að búa í lífrænni gamalli borg, þeirri einu á landinu, og ef eini valkosturinn eru úthverfi, þá er ég hræddur um að þetta fólk flytji frekar til útlanda. Það hefði getað bjargað málunum að byggja gott hverfi fyrir 20.30.000 manns í Vatnsmýrinni en það svæði hefur því miður orðið að pólitísku skæklatogi og ég veit ekki hvort eða hvenær mun leysast úr því. En það væri drauma-staðsetning fyrir unga fólkið. Það þyrftu ekki að vera stórar íbúðir því fólk er ekki að hlaða á sig jafn miklu dóti í dag, fólk er farið að lifa léttari lífsstíl. En lóðirnar mættu ekki fara á frjálsan markað því þá yrðu þær allt of dýrar, líkt og gerðist við Skúlagötuna.“ „Miðbærinn er mitt draumasvæði og ég fer í bæinn á hverjum degi, lít í bókabúð, hitti fólk og fæ mér eitthvað að borða. Sjálfur bý ég í blokk við Háaleitisbraut, því ég erfði þar íbúð foreldra minna, en ég byggi í miðbænum ef ég hefði efni á því. Það er því miður bara fyrir ofurríkt fólk.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
Rennibraut á Arnarhóli: Árið 1974 setti borgin í gang hugmyndasamkeppni að leiksvæðum og fékk Trausti fyrstu verðlaun fyrir hugmynd sína að rennibraut á Arnarhóli.
36
viðtal
Helgin 18.-20. desember 2015
Gekk Jakobsveginn til að finna tilgang í lífinu Hildur Þórðardóttir sendi frá sér á dögunum skáldsöguna Á leið stjarnanna og vindsins. Þetta er fyrsta skáldsaga Hildar en hún hafði áður sent frá sér bækurnar Taumhald á tilfinningunum, Finndu styrkinn til að gera það sem þú vilt og Heal Yourself to Happiness. Hildur byrjaði að skrifa söguna á sama tíma og hún gekk Jakobsveginn og segir söguna hafa fljótlega tekið yfir og orðið að því sem hún er.
„Í sögunni er ég að skoða sambönd og reyna að finna út hvað þarf til að samband gangi. Þarf manneskjan að vera í sambandi eða getur hún verið sjálfri sér næg? Hvernig er hægt að vinna með höfnun og hvort er sársaukafyllra að elska einhvern sem þú veist að mun líklega yfirgefa þig eða neita sér um að elska viðkomandi?“ Ljósmynd/Hari
É
g er þjóðfræðingur að mennt og lærði líka útlitsráðgjöf og hitt og þetta,“ segir Hildur Þórðardóttir rithöfundur. „Undanfarin ár hafa ritstörf verið mín aðalvinna þótt ég þurfi að vera í aukavinnu til að borga reikningana. Þetta er algjör hugsjón hjá mér og ein af ástæðunum fyrir því að ég fæddist inn í þetta líf. Um tíma samdi ég leikrit og einþáttunga, en svo þróuðust þau skrif inn í sjálfstyrkingarbækur,“ segir hún. „Ég ætlaði bara að skrifa eina bók um andlegan þroska en þegar Taumhald á tilfinningunum – leið til betra lífs kom út, fékk hún svo góðar viðtökur að ég gat ekki hætt. Fólk þakkaði mér fyrir bókina, loksins bók um andlegan þroska á mannamáli og kraftaverkabók. Hún er skrifuð fyrir næmt fólk sem tekur mikið inn á sig og dettur niður í depurð og þunglyndi eða geðhvarfasýki. Mér fannst vanta í fyrri bókina að taka ábyrgð á sjálfum sér og því skrifaði ég fljótlega þá næstu, Finndu styrkinn til að gera það sem þú vilt. Sú bók varð allt öðruvísi og þá frekar fyrir fólk sem ólst upp í erfiðum aðstæðum sem bældu það eða drógu úr því kjarkinn og hvernig það getur öðlast kjarkinn á ný. Hún fékk líka frábærar viðtökur lesenda,“ segir Hildur.
Jólagjöfin fæst í KRUMMA
Dúkkuvagnar
Frá 16.800.-
frá
Kru
a mm
Lestarsett Safari 5.235.-
Gönguvagn með kubbum 13.500.-
Opið mán. - föst. 8:30 - 19:00 og 10 - 18 um helgar facebook.com/krumma.is krumma.is Gylfaflöt 7
112 Reykjavík
Spurningar um Guð „Mig langaði að skrifa skáldsögu með djúpa merkingu og sendi þá ósk upp til þeirra andlegu sem skrifa með mér,“ segir Hildur. „Þegar ég rakst svo á bók eftir tyrkneska konu sem skrifaði skáldsögu um súfisma og múslimatrú og mismunandi leiðir til að túlka Kóraninn, vissi ég að svona bók vildi ég skrifa. Svo fæddist sagan bara smám saman og var fljót að streyma til mín. Það tók alls sex vikur að skrifa hana, þótt ég skrifaði hana í tveimur hollum. En svo tók að sjálfsögðu óratíma að vinna í textanum og setja hana upp,“ segir hún. „Sagan gerist á tveimur tímaskeiðum sem er skemmtilegt því þá fá lesendur að kynnast sama svæði á tveimur tímum. Tvær sögupersónur ganga Jakobsveginn á miðöldum og tvær í nútímanum. Í sögunni er ég að skoða sambönd og reyna að finna út hvað þarf til að samband gangi. Þarf manneskjan að vera í sambandi eða getur hún verið sjálfri sér næg? Hvernig er hægt að vinna með höfnun og hvort er sársaukafyllra að elska einhvern sem þú veist að mun líklega yfirgefa þig eða neita sér um að elska viðkomandi? Í sögunni birtist líka samband okkar við Guð í gegnum tíðina,“ segir Hildur. „Er Guð vondur og refsiglaður eða er hann góður og verndandi? Er hann maður með skegg eða óræð kærleiksorka? Og hvað gerist svo þegar við deyjum? Ég mátti engu breyta í sögunni. Á einum tímapunkti varð ég ósátt við framvindu mála og skrifaði ástríðuna út, en þá hætti streymið og ég varð að gjöra svo vel að breyta aftur til baka til að streymið hæfist aftur,“ segir hún. „En orðalagið er mitt, svo þar mátti ég snurfusa að vild. Ef ég tók eitthvað út sem átti að vera inni, hékk það inni í höfðinu á mér þar til ég setti það inn í söguna aftur. Þannig að allt er eins og það á að vera.“
Gekk Veginn í leit að tilgangi Jakobsvegur, eða Vegur heilags
Jakobs, er ein þekktasta pílagrímaleið í Evrópu. Hann heitir á galisísku O camiño de Santiago, á spænsku El Camino de Santiago og frönsku Chemins de Saint-Jacques. Jakobsvegurinn endar í dómkirkjunni í Santiago de Compostela, í héraðinu Galisíu á Spáni, en hefst þar sem pílagrímurinn leggur af stað. „Allt frá því ég heyrði um Jakobsveginn langaði mig að ganga hann,“ segir Hildur. „Svo eitt sinn þegar ég fann engan tilgang með lífinu, alveg eins og ein aðalpersónan, ákvað ég að ganga Veginn til að finna tilganginn á ný. Á sama tíma byrjaði ég að skrifa söguna, svona eins og þegar maður skrifar til sín það sem maður vill að gerist,“ segir hún. „Þess vegna varð ég svo ósátt við framvindu mála í sögunni, því þetta var það síðasta sem mig langaði að kæmi fyrir mig. En þá tók sagan sjálf bara yfir og varð eins og hún vildi vera. Því miður gat ég svo ekki gengið alla leiðina eins og ég hefði viljað. En ég hef gengið Veginn áður í fyrri lífum svo það var ekkert mál að tengja mig inn á það til að skrifa söguna. Enda er þetta ekki leiðarbók um Jakobsveginn, heldur skáldsaga,“ segir Hildur. „Að sjálfsögðu fór ég í mikla heimildavinnu og þekkingin úr þjóðfræðinni nýttist mér í miðaldaköflunum. En sumt kom bara til mín að ofan, eins og til dæmis ýmis viðhorf á miðöldum sem ekki nokkur leið er að finna í sagnfræðiritum. Kápan kom líka til mín eins og hún vildi vera. Hörpudiskurinn er tákn pílagrímsins á Jakobsveginum og þau eru fjögur sem ganga hann. Saman mynda skeljarnar kross, enda er mikið fjallað um trú og almættið og Vegurinn byggður á kristinni trú,“ segir hún. „Jafnarma kross, eins og þessi, er samt miklu eldra tákn en kristið. Þetta tákn þýðir jafnvægi, áttirnar fjórar og líka elementin fjögur, jörð, loft, vatn og eld. Í raun inniheldur jafnarma krossinn öll trúarbrögð og því geta öll heimsins trúarbrögð sameinast í því. Ég er mjög
fylgjandi því að við finnum leiðir til að sameinast frekar en að finna það sem aðgreinir okkur. Það er svakaleg orka í þessari bók, mismunandi orka fyrir hverja persónu og gaman fyrir lesendur að finna mismunandi orku,“ segir Hildur. „Ég er heilari og vinn því mikið með orku og orkulíkamann. Alveg eins og í leikritaskrifunum varð ég persónan sem ég var að skrifa hverju sinni í sögunni. Í leikritaskrifunum komu persónurnar fullmótaðar til mín og það var eins með þessa sögu. Þær vissu alveg hvaðan þær komu og tilganginn með sögunni.“
Gott að bækur hreyfi við fólki
„Ég hugsaði þegar ég var að skrifa fyrstu bókina að ég fengi aldrei verðlaun fyrir stíl, því tungutakið var svo einfalt, að mér fannst,“ segir Hildur. „Mér fannst nefnilega skipta meira máli að allir gætu lesið hana og tileinkað sér efnið heldur en að skrifa hana á einhverju rósamáli. Enda á fólk á mjög auðvelt með að tengja við það sem ég skrifa. En svo fékk ég einmitt svo jákvæð viðbrögð frá íslenskufræðingum og bókmenntafræðingum sem höfðu orð í því hversu vel hún væri skrifuð. Það gladdi mig að sjálfsögðu mikið og varð frekari hvatning,“ segir hún. „Bókin fjallar um erfiðar tilfinningar og getur kveikt á tilfinningum fólks. Það er gott að bækur hreyfi við fólki og vekji það til umhugsunar. En bókinni fylgir líka mjög mikil vellíðan, sérstaklega í endinum þegar hún flýgur frá Santiago og er að hugsa um hvernig Vegurinn og lífið speglast. Mér leið alla vega alltaf svo vel þegar ég var að klára hana og ég las hana örugglega tuttugu sinnum í gegn og hefði réttilega átt að vera komin með hundleið á sögunni. Þess vegna hvet ég alla til að klára að lesa söguna, alveg aftur á síðustu blaðsíðu,“ segir Hildur Þórðardóttir rithöfundur. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
viðtal 37
Helgin 18.-20. desember 2015
BRYNHILDUR GEORGÍA BJÖRNSSON - RAGNHILDUR THORLACIUS SKRÁÐI
ÖRLAGASAGA , FELUM Í T S I FÆDD ÖÐUM, T S A S S E BJÓ Á B IFTIST G G O JÓINN SÓTTI S INNUM S M M I F
Fimmtug flúði hún Ísafjörð og sitt fjórða hjónaband. Hún fór til Þýskalands til þess að deyja. Viku síðar var Brynhildur Georgía komin á fast með 16 árum yngri manni. ÁÐUR ÓBIR TA HEIMILDIR R !
Hildí var fædd í hálfgerðum felum. Hún var barn ungra ógiftra foreldra og barnabarn fyrstu forsetahjóna Íslands. Hún ólst upp í stríðshrjáðu Þýskalandi, hernuminni Danmörku og á Bessastöðum. Hún seldi þvottasnúrur í Argentínu, sótti sjóinn frá Suðurnesjum, hlýddi á óperur og bakaði baguette við Ísafjarðardjúp. Hún missti tvö börn, átti fimm menn og eyddi sautján síðustu árum ævi sinnar rúmföst í bílskúr í Reykjavík.
1. sæti Bóksölulistinn Ævisögur 7.12-13.12
3. Metsölulisti Eymundsson Handbækur Fræðibækur - Ævisögur
Ragnhildur Thorlacius fréttamaður studdist við fjölmargar heimildir við ritun ævisögu Brynhildar Georgíu, þar á meðal einkabréf sem aldrei hefur verið vitnað til, ásamt því að ræða við fjölskyldu og vini þessarar óvenjulegu konu.
Mette Dimer Keramik sápupumpa 6.390 kr
Fuss A1 púði 10.490 kr
Fuss B1 púði 13.990
Mette Ditmer - Butterfly Rúmteppi 190 x 250 9.900 kr 240 x 250 12.990 kr 280 x 250 14.990 kr
Ný sending af púðum, rúmteppum & rúmfötum
Simply Chocolate 12 mola askja 2.600 kr 24 mola askja 4.400 kr
Mette Ditmer - Geometric Rúmföt 12.900 kr
Fuss A10 púði 13.990
L:A Bruket vörur í miklu úrvali
Mette Ditmer Pix Art Rúmföt 12.990 kr
Mette Ditmer Geometric Rúmföt 12.900 kr
Snuran.is - Síðumúla 21 - sími 537 5101 - snuran@snuran.is
Skjalm P viskastykki 1.250 kr
Lentz - 9 molar 1.790 kr
OYOY blómapottar 10.500 kr
Lentz karamellur 1.390 kr Lentz tinbox 30 karamellur 3.290 kr Raumgestalt eikarbretti Verð frá 3.490 kr
Mikið úrval jólagjafa fyrir þig & þína Skjalm P lampi 20.900 kr Finnsdottir skál 6.600 kr
The Oak men Candle Tray 11.900 kr
Skjalm P marmaradiskur 15 cm þvermál 4.200 kr
Nýtt frá Pastelpaper Limited edition Lundi A4 - 6.900 kr A3 - 8.500 kr OYOY Vatterað Ungbarnateppi 100% lífræn bómull 9.900 kr
L:A Bruket ilmkerti 7.990 kr
Snuran.is - Síðumúla 21 - sími 537 5101 - snuran@snuran.is
40
viðtal
Helgin 18.-20. desember 2015
„Ég hef oft talað um að það séu tvö heilbrigðiskerfi á Íslandi, annað sem tekst á við dreng eins og Alexander og hitt sem dílar við okkur hin.“ Ljósmynd/Hari
Notar reynsluna úr heimi hátískunnar á heilbrigðiskerfið Steinunn Sigurðardóttir, fatahönnuður, hannar jólaóróa Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í ár og nefnist hann skyrgámur. Steinunn hefur sterk tengsl við félagið því Alexander sonur hennar, sem er fjölfatlaður, hefur notið góðs af starfi félagsins frá þriggja mánaða aldri. Steinunn var aðstoðarhönnuður hjá Calvin Klein þegar hún varð ófrísk en hún segir aldrei annað hafa komið til greina en að ala barnið upp á Íslandi.
S
teinunn Sigurðardóttir er með vinnustofu sína og verslun, STEiNUNN, úti á Grandagarði og hún segir hlæjandi að kannski sé það best geymda leyndarmál borgarinnar. Það má til sans vegar færa, því utan frá séð er ekki hægt að ímynda sér þann ævintýraheim sem leynist innan dyra. Þar hefur hún stillt upp fjölda gína klæddum í nýjustu línu hennar, línuna Lava Glass sem hún hannaði í tilefni af 15 ára afmæli fyrirtækisins – á sömu kennitölu eins og hún bendir hlæjandi á. Fatnaðurinn er ægifagur, svartur og vínrauður á víxl og það væri hæglega hægt að gleyma sér við að skoða hönnun og handbragð fatnaðarins dögum saman. Erindið er þó að taka viðtal við hönnuð Skyrgáms svo ég neyðist til að beita mig hörðu, setja mig í stellingar og skella fram fyrstu spurningunni; kom aldrei annað til greina í huga Steinunnar en að verða fatahönnuður? „Eiginlega ekki, nei. Amma mín var saumakona sem vann á saumastofu og það voru öll föt saumuð á mínu heimili. Það var ekki fyrr en
ég var þrettán ára sem ég eignaðist fjöldaframleidda flík, þá fór ég daginn eftir fermingu og keypti mér mínar fyrstu gallabuxur. Ég er því alin upp á heimili þar sem bæði móðir mín og amma saumuðu og prjónuðu nærri allan fatnað á okkur systkinin. Amma lést þegar ég var tólf ára og núna þegar ég er í mastersnámi í þjóðfræði finnst mér mjög gaman að skoða hvernig hefðir flytjast á milli kynslóða. Amma kenndi mér að prjóna og prjónið varð að mínu lífsviðurværi. Ég fór leiðir með prjónið sem fæstir hafa farið og það hefur verið minn helsti miðill í gegnum tíðina. Af því að ég þekki prjónið svo vel hef ég líka fundið leiðir til að brjótast út úr hinni hefðbundnu prjónahefð sem margir festast í. Fólk kaupir prjónauppskriftir og garn og fer eftir fyrirframgefnum stöðlum um það hvað það eigi að prjóna. Ég kann ekki að prjóna eftir uppskriftum og vil ekki læra það. Kannski er það þversögnin í þessu öllu að alla tíð hef ég leitast við að finna út úr prjóninu eitthvað annað en það sem viðtekið er.“
Prjónað við trommuslátt án prjóna
Síðast þegar ég sótti um P-merki bað ég læknirinn að skrifa í læknisvottorðið, svona fyrir mína eigin geðheilsu, að Alexander væri fatlaður um ókomna framtíð, hann mun ekki standa upp úr stólnum eftir 5 ár og fara að ganga.
Hér sprettur Steinunn á fætur og sækir fagurlega innbundna bók sem inniheldur prjónaprufur og lýsingar á mismunandi prjóni. „Þessa bók gerði ég þegar ég var tólf ára og hún hefur fylgt mér æ síðan. Þarna eru þau sex grundvallaratriði sem prjón byggist á, sem nauðsynlegt er að kunna, en síðan er hægt að byggja endalausar útgáfur á þeim. Ég held því fram að það sé hægt að prjóna næstum hvað sem er, listaverk, peysur, lampaskerma, sokka, gluggatjöld, borðtuskur, sokka, nærboli, vettlinga, húfur, buxur, kjóla möguleikarnir eru endalausir. Ég segi öllum að brjótast út úr því að prjóna eftir uppskriftum og prjóna í staðinn það sem þeir vilja sjálfir. Áhugi minn leiddi það af sér að ég setti í gang workshop sem heitir Rythm Knitting sem stendur í tvo og hálfan til þrjá tíma, meðal annars hafa þessi workshop verið haldin í Kennedy Art Center, Konunglega bókasafninu í Kaupmannahöfn, Frankfurt Design Museum, National Gallery Alaska, svo eitthvað sé nefnt. Þar er ég að láta fólk prjóna en ég byrja á því að taka af því prjónana, læt það prjóna með fingrum og berum höndum og þannig lærir fólkið hvernig verkfræðin í prjóninu er með sínum eigin líkama. Í nærri öllum workshops hef ég notað trommara sem spilar taktfasta tónlist sem byrjar hægt en síðan er hraðinn aukin. Í lokin er orði mikið fjör, fólk er dansandi upp á borðum eða úti á miðju gólfi, ég hef bætt ljósum inn í prjónið og þá er gjörningurinn að verða fullkominn. Hægt er að skoða öll vídeóin sem ég hef gert um Rhythm Knitting prjónið inn á Youtube þar sem allir geta skoðað þau og æft sig í að prjóna. Ég hef ekki enn haldið svona workshop hérlendis, en senni-
lega geri ég það á næsta ári og er að leita að góðum stað til að gera þetta á.“ Aftur sprettur Steinunn á fætur, kveikir á stórum tölvuskjá og sýnir mér myndir frá workshops sem hún hefur haldið, þar sem glögglega má sjá að lýsingar hennar á gleðinni sem einkennir samkomurnar eru engar ýkjur. Við höldum áfram að tala um prjón, fatahönnun, gæði efna og flíka og það er augljóst að Steinunn hefur ástríðu fyrir starfi sínu.
Tvö heilbrigðiskerfi á Íslandi
En viðtalið átti að snúast um Alexander og Skyrgám og ég verð að beina því á þá braut. Fyrsta spurningin er hvaða sjúkdóm Alexander sé með. „Hann er ekki sjúkdómsgreindur. Það er mjög skrítið, að þótt hann sé að verða 21 árs þá hefur hann aldrei fengið sjúkdómsgreiningu. Og þegar greininguna vantar þá fellurðu ekki inn í neitt í hefðbundna kerfinu, þú átt í raun hvergi heima. Þú fellur ekki inn í neitt foreldrafélag, þú ert ekki gjaldgengur í neitt félag sem ber heiti sjúkdóms, þú ert ekki með neitt í höndunum varðandi framtíðarvæntingar og læknar vita eiginlega ekkert hvað þeir eiga að segja við þig. Ég hef oft talað um að það séu tvö heilbrigðiskerfi á Íslandi, annað sem tekst á við dreng eins og Alexander og hitt sem dílar við okkur hin. Ég hef fundið fyrir þeim báðum, annað virkar ágætlega, hitt er svona til hliðar og engin talar um það. Að eiga fatlað barn þýðir að þú lendir í ýmsum skrýtnum kringumstæðum sem geta verið bæði hlægilegar og síðan ömurlegar. Viðbrögð fólks við fötluðum einstakling geta líka verið mismunandi, hið Framhald á næstu opnu
FARMERS & FRIENDS, VERZLUN - HÓLMASLÓÐ 2 - GRANDI - 101 REYKJAVÍK - S 552 1960
WWW.FARMERSMARKET.IS
42
viðtal
Helgin 18.-20. desember 2015
nútíma samfélag sem er samansett af miklum fjölbreytileika, bæði milli kyna, stétta og kynþátta, ætti að þola miklu meiri fjölbreytileika, en einhvern veginn er það eins og að fatlaðir hafi ekki fengið að vera með. Við fórum með Alexander til New York þegar hann varð tvítugur og munurinn á viðhorfi fólks var sláandi. Í New York var leitast við að veita okkur aðstoð og fólk var alltaf að spyrja hvort það gæti ekki eitthvað hjálpað okkur. Við vorum síðan stödd á veitingahúsi og maðurinn minn var að reyna að komast með drenginn framhjá 24 manna borði þegar sá sem sat við endann hrópaði á alla sem sátu við borðið; hey færið ykkur, hjólastóll þarf að komast framhjá. Og það færðu sig allir. Hér hefði þurft að biðja hvern og einn að færa sig og það hefði tekið heila eilífð að komast út með hjólastólinn að ég tali nú ekki um augnatillitin sem hefðu fylgt með. Okkur hefur orðið tíðhugsað um af hverju þessi munur stafi og ég held kannski að ein af ástæðunum gæti verið sú að í Bandaríkjunum þekkja margir til hermanna sem hafa særst í stríði og almenningur sýnir þeim virðingu og kurteisi. Viðhorf Íslendinga er hins vegar ekki svona, þeir horfa og snúa sér svo gjarnan undan. Þess vegna er ég svo ánægð með að Hitt húsið skuli vera niðrí bæ en Alexander var þar í mörg ár, það eru allir orðnir vanir að sjá krakkana úr Hinu húsinu í miðbænum, þau er orðin hluti af miðbæjarlífinu og hluti af samfélaginu.“
til Sýslumannsins í Kópavogi, með tilheyrandi læknisvottorði, ferðum fram og til baka og myndatöku. „Þegar lykillinn að peningum þínum, kreditkortið, rennur út færðu nýtt sent í pósti og hinn venjulegi einstaklingur fær ökuskírteini sem gildir í 15 ár. Þjónustan við okkur í samfélaginu er alltaf að lagast og verða þægilegri. Það er mér því gjörsamlega óskiljanlegt að eitt P-merki fyrir einstakling eins og Alexander skuli ekki mæta hér í póstinum eins og kreditkortið mitt og hafa aðeins líftíma upp á 5 ár meðan ökuskírteini hafa 15 ár. Síðast þegar ég sótti um P-merki bað ég læknirinn að skrifa í læknisvottorðið, svona fyrir mína eigin geðheilsu, að Alexander væri fatlaður um ókomna framtíð, hann mun ekki standa upp úr stólnum eftir 5 ár og fara að ganga þegar pmerki rennur út. Hann er fjölfatlaður og mun verða það ævilangt, P-merki hans ætti því allavega að hafa líftíma upp á 15 ár. Líf þeirra sem hugsa um hann er því gert miklu flóknara og erfiðara með lögum og reglugerðum sem eru löngu orðnar úreltar meðan líf okkar hinna er gert þægilegra.“
Sér ekki eftir að flytja heim
Nýtt læknisvottorð á fimm ára fresti
Steinunn og maður hennar, Páll Hjaltason arkitekt, voru bæði í góðum störfum í New York þegar hún varð barnshafandi en fluttu heim þegar Alexander var rétt ófæddur. Hún segir aldrei neitt annað hafa komið til greina. „Sú ákvörðun var tekin þegar ég var komin nokkuð margar vikur á leið að barnið okkar myndi alast upp á Íslandi. Það sem gerði okkur að þessum manneskjunum sem við værum í dag væri að við hefðum alist upp á eyjunni fögru Íslandi. Fyrir þann sem er búinn að búa lengi erlendis er Ísland yndislegt í minningunni og kannski var
Eitt af því sem Steinunn segir vera lýsandi fyrir hvernig kerfið sér um þessa einstaklinga er hið fræga PMerki í bílinn. Sækja þarf um það
heimþráin farin að taka til sín, við vildum líka að barnið okkar hefði tækifæri til að alast upp með fjölskyldu. Ég sagði upp hjá Calvin Klein en það var engin eftirsjá með það, við vildum að barnið hefði íslenskt vegabréf. Ég sé ekki eftir því, þótt ég viðurkenni að á hinum seinni árum hefur okkur oft dottið í hug að endurskoða þessa ákvörðun. Ísland hefur breyst mikið á þessum 20 árum síðan Alexander fæddist og ég sakna fagmennskunnar frá vinnu minni erlendis svo ég segi það nú bara hreint út. Tískuheimurinn hér er mjög ungur og lítill og ekki margir hafa fengið þjálfun í stórum tískuhúsum. En hægt og rólega, kannski með ábendingum og krítík, þá hefur það haft áhrif að vera hér og maður sér hlutina verða betri og betri, ég er sannfærð að íslensk fatahönnun eigi eftir að verða stór.“
Engill á vökudeildinni
Talandi um hönnun þá er löngu tímabært að Skyrgámur, jólaórói Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, berist í tal. Hvernig kom það til að Steinunn hannaði hann? „Já, hún Berglind frá SLF hringdi í mig og ég sagði að sjálfsögðu já um leið og ég var beðin um það. Þannig var að þegar Alexander var búinn að liggja tvo mánuði á vökudeild eftir fæðingu þá vildum við fá hann heim, ég eyddi 8 tímum á dag á spítalanum hvort sem var, ég gat alveg eins séð vel um hann hér heima og ég viðurkenni að ég þoldi ekki að hafa hann þarna lengur, Þegar við fórum heim af spítalanum þá kom til mín engill, hjúkrunarkona á vökudeildinni, og hvíslaði því að mér á leiðinni út að ég skyldi fara með drenginn í sjúkraþjálfun strax. Vegna þessarar ráðleggingar lendir Alexander inni hjá Styrktarfélagi lamaðra
og fatlaðra þriggja mánaða gamall og það er það besta sem gat komið fyrir okkur því þar lenti hann í höndunum á konu, henni Unni Gutt, sem við eigum ansi mikið að þakka Hún kenndi okkur umgegni við drenginn, stappaði í okkur stálinu, fyrir utan það kenndi hún honum að syngja Fyrst á réttunni og svo á röngunni, söngur sem er enn sunginn í dag. Tuttugu árum síðar er Alexander enn í þjálfun og samband hans við félagið er orðið ótrúlega sterkt. Það þekkja hann allir þar. SLF er búið að vera stór hluti af okkar lífi og er enn í dag. Það var því alveg sjálfgefið að ég segði já við þessari beiðni SLF. Ég gat valið um að hanna nokkra jólasveina og ég valdi Skyrgám vegna þess að Alexander borðar svo mikið skyr og honum finnst það svo gott. Það kom enginn annar til greina í mínum huga en Sigurður Pálsson þegar ég var spurð hvaða ljóðskáldi ég gæti hugsað mér að vinna með, en það fylgir alltaf ljóð óróanum. Ég leigði hjá þeim hjónum úti í París þegar ég kom þangað fyrst 22 ára gömul og er tengd þeim mjög sterkum böndum. Ljóðið hans Sigurðar er bæði hrífandi og því fylgir mikil kátína í mínum huga.“
Kerfið setur upp hindranir
Steinunn hefur mjög sterkar skoðanir á því hvernig búið er að fötluðum í samfélaginu og segir málaflokka fatlaðra og gamals fólks vera gleymdu málaf lokkana. Dæmið sem ég tók áðan um P-merkin segir eiginlega allt sem segja þarf. Kerfið sér ekki þessa einstaklinga eins og okkur hin og það er það sem ég set út á. Tryggingastofnun hefur skráð hjá sér að Alexander sé í fötlunarflokki eitt, sem sagt fjölfatlaður, er svona óskaplega erfitt að búa til eitt
Ábyrgð fylgir! un a
rg
o Afb
s: n i e ð
n.* á m /
. r k 77
7 . 8 5
excel-skjal fyrir alla sem eru í þeim flokki og skilgreina þarfir þeirra svo ekki þurfi að framvísa læknisvottorði í hvert einasta skipti sem þeir þurfa á þjónustu að halda? Eins og þetta er núna er kerfið ekki að hjálpa heldur þvert á móti alltaf að setja upp hindranir. Fyrir fatlaðan einstakling sem býr heima hjá foreldrum árið 2105 þá á kerfið að vera orðið miklu skilvísara.“
Jólalög allt árið
Steinunn segir að reynslan úr hinum harða heimi hátískunnar hafi hjálpað sér mikið í glímunni við kerfið, hún hefði sennilega bara bugast ef hún hefði ekki haft þá reynslu að þurfa að standa á sínu og berjast fyrir því sem hún trúir á. „Það sem hefur líka létt þetta stórkostlega er hvað Alexander er glaður og heilbrigður einstaklingur þrátt fyrir fötlunina. Hann er ótrúlega hamingjusamur drengur, síbrosandi og syngur jólalög allt árið um kring, það er stundum dálítið vandræðalegt þegar ég er að spila tónlist í búðinni og það koma kannski jólalög í júlí. Þannig að þó að ég kvarti yfir kerfinu þá er líf mitt með honum dásamlegt, hann er minn andlegi gúrú. Að lesa hann og skilja, fara með honum í gegnum lífið og sjá hvernig samfélagið dílar við hann hefur verið mikil lífsreynsla. Það hefur líka verið einstaklega áhugavert að sjá hvað býr í mannfólkinu, hvernig mann það hefur að geyma þegar það upplifir hann. Ég hefði ekki viljað missa af allri þessari lífsreynslu, hún er ótrúleg, Alexander og samskiptin við hann hafa kennt mér meira en nokkuð annað í lífinu.“ Friðrika Benónýsdóttir fridrika@frettatiminn.is
Allt að 7 ára ábyrgð fylgir notuðum Kia**
ÁRA
ÁRA
Á ÁBYRGÐ
ÁRA
ÁBYRGÐ Notaðir
Notaðir
ÁBYRGÐ Notaðir
Kia Rio LX 1.1
Kia Carens EX 1.7
Árgerð 2014, ekinn 30 þús. km, dísil, 75 hö, beinskiptur.
Árgerð 2014, ekinn 67 þús. km, dísil, 136 hö, sjálfskiptur.
2.190.000 kr.
3.890.000 kr.
28.777 kr. á mánuði*
50.777 kr. á mánuði*
ÁRA
ÁRA
ÁBYRGÐ
ÁBYRGÐ
Notaðir
Kia Sportage EX Árgerð 2014, ekinn 105 þús. km, dísil, 136 hö, sjálfskiptur.
4.490.000 kr.
*Mánaðargreiðsla m.v. 70% bílalán í 72 mánuði. Vextir 9,25% og árleg hlutfallstala kostnaðar er 11%. **Ábyrgð er í 7 ár frá skráningardegi bifreiðar.
NOTAÐIR BÍLAR www.notadir.is
Notaðir
Kia cee’d EX 1.6
Kia Sorento Classic
Árgerð 2014, ekinn 12 þús. km, dísil, 128 hö, sjálfskiptur.
Árgerð 2014, ekinn 43 þús. km, dísil, 198 hö, sjálfskiptur.
3.950.000 kr.
5.990.000 kr.
51.777 kr. á mánuði*
78.777 kr. á mánuði*
Kletthálsi 2 110 Reykjavík 590 2160
Opnunartími: Virka daga 10–18 Laugardaga 12–16
44
viðtal
Helgin 18.-20. desember 2015
Stofnaði kór fiskvinnslufólks í Grindavík Margréti Pálsdóttur, kórstjóra, söngkonu og málfræðingi, er margt til lista lagt. Hún ólst upp í verbúð í Grindavík umkringd fjölda tungumála, hefur stundað sjóinn, kennt söng í sveit, stofnaði kór í Kiel og verið málfarsráðunautur RÚV, svo nokkuð sé nefnt. Í fyrravetur stofnaði hún fjölþjóðlegan kór fiskvinnslufólks í Grindavík til að rækta það sem helst tengir okkur mannfólkið saman, tónlistina og tungumálið.
É
g ólst upp bæði við mikla fjölmenningu og mikla tónlist,“ segir Margrét Pálsdóttir, kórstjóri og málfræðingur, sem stofnaði í fyrravetur kór fiskvinnslufólks í Grindavík en í honum eru Pólverjar, Íslendingar, Taílendingar og Serbar. „Til tíu ára aldurs bjó ég í Keflavík og þar var auðvitað Kaninn og ein besta vinkona mín var bandarísk svo ég vandist enskunni snemma. Sem ung stúlka söng ég mikið og fannst gaman að koma fram og syngja fyrir aðra. Ég man vel þegar ég söng í fyrsta skipti opinberlega einsöng fyrir fullu húsi þegar ég var sjö ára, á skólaskemmtun í Krossinum í Njarðvík,“ segir Margrét sem flutti tíu ára gömul til Grindavíkur. „Í Grindavík bjuggum við í verbúð þar sem með okkur bjó fólk frá Færeyjum, Grænlandi, Englandi og Júgóslavíu. Þarna bjuggum við öll saman og ég heillaðist fljótlega af færeysku því mér fannst hún svo ægilega skemmtileg og þarna lærði ég líka mín fyrstu orð í júgóslavnesku.“
Aldrei verið hrædd við nýjungar
„Pabbi var sjómaður og hann fór í langar siglingar en kom oft heim með þýskar plötur sem varð til þess að ég heillaðist algjörlega af þýskunni og ákvað snemma að ég skyldi fara í nám til Þýskalands beint eftir stúdenstpróf,“ segir Margrét en örlögin höguðu því þannig að Þýskalandsförin beið síðari tíma. „Ég fór á sjóinn beint eftir Menntaskólann i Reykjavík, var háseti á þorskanetum og kokkur á síld, og missti af innrituninni í kennaraháskóla í Heidelberg. En það varð til þess að ég sá auglýsta stöðu í litlum sveitaskóla austur í Flóa, sótti um og fékk starfið svo þannig byrjaði ég að kenna,“ segir Margrét sem kenndi þar hin ýmsu fög auk þess að byrja að kenna söng í fyrsta sinn. „Mér finnst ægilega gaman að takast á við ný verkefni og hef aldrei verið haldin þörf fyrir að gera hlutina þannig að þeir séu fullkomnir. Það hefur aldrei neitt stoppað mig í að prófa nýja hluti og sumir myndu segja að það væri galli en þannig er ég bara. Ég settist bara við píanóið og spilaði og söng og krakkarnir sungu með.“
Draumurinn um Þýskaland varð að veruleika
Eftir kennsluna fyrir austan fór Margrét í Kennaraháskólann þaðan sem leið hennar lá í málvísindadeild Háskóla Íslands. Eftir útskrift kenndi hún svo framsögn í Leiklistarskólanum. „Þarna var ég að kenna og nota tungumálið auk þess að vera umkringd leiklist og skemmtilegu fólki. Ég naut mín mjög vel en eftir sjö ár fannst mér þeim kafla vera
Í Vísiskórnum frá Grindavík syngja Íslendingar, Pólverjar, Serbar og Taílendingar saman lög frá hinum ýmsu löndum undir stjórn Margrétar.
lokið. Ég var farin að vinna mikið sjálfstætt við framsagnarkennslu fyrir ýmsar stofnanir,“ segir Margrét sem var þó ekki lengi að finna sér nýtt starf sem fullnægði ástríðu hennar fyrir tungumálinu, sem málfarsráðunautur Ríkisútvarpsins. „Ég var komin í fullt starf hjá Ríkisútvarpinu og leið mjög vel þar þegar ég sá auglýst starf íslenskukennara við norrænu deildina við háskólann í Kiel. Ég fékk hjartslátt þegar ég sá auglýsinguna því mig hafði alltaf dreymt um að fara til Þýskalands og ég gat ekki annað en sótt um. Það var erfitt að taka þessa ákvörðun en ég ákvað að láta ævintýraþörfina ráða og hef aldrei séð eftir því. Ég var nýfráskilin á þessum tíma með sex ára gamla dóttur en barnsfaðir minn studdi mig í þessari ákvörðun því hann vissi að það hafði verið draumur minn frá því ég var stelpa að flytja til Þýskalands. Þegar til Kielar var komið fékk ég alveg frjálsar hendur við kennsluna og ákvað að sjálfsögðu að nota tónlistina. Þetta var alveg yndislegt og þarna sá ég svo vel hvað tónlist hentar vel til að kenna tungumál,“ segir Margrét sem stofnaði að sjálfsögðu kór íslenskunema í háskólanum. „Það fór að sogast að mér hópur fólks sem hafði áhuga á tónlist eða var jafnvel menntað í tónlist og fyrr en varði var kominn fjórradda kór. Við gerðum ýmislegt saman, ferðuðumst til Íslands og sungum og komum líka fram í þýska sjónvarpinu, það fannst okkur mikill heiður.“
Tónlist og tungumál sameinar okkur „Þegar ég flutti aftur heim tímdi ég ekki að fara aftur í fasta vinnu,“ segir Margrét sem flutti heim árið 2003 eftir fimm ára dvöl í Kiel. „Mig langaði bara til að vera alveg frjáls og hef verið með framsagnarnámskeið og unnið við þýðingar.
Og svo dreif ég mig loksins í söngnám og byrjaði líka sjálf í kór.“ Það var svo í fyrravetur sem Vísir í Grindavík bað Margréti um að leiða samsöng á jólahlaðborði og það varð til þess að kór fiskvinnslufólks í Grindavík, Vísiskórinn, var stofnaður. „Ég mætti á kaffistofuna og náði að plata eitthvað af fólki á æfingu. Í upphafi voru þetta Pólverjar og Íslendingar en svo bættust við Taílendingar og Serbar. Pólverjarnir kenndu okkur pólsk jólalög og við kenndum þeim þau íslensku. Svo komumst við að því að mörg jólalög eru þekkt víða um heim og við þau eru til textar á ýmsum tungumálum og því fannst okkur við í rauninni eiga þau saman. Við enduðum svo á því að syngja fimm jólalög á þessu hlaðborði, á pólsku, íslensku, serbnesku og taílensku. Mér fannst svo yndislegt að sjá þarna verkstjóra og undirmenn, sem töluðu hver sitt tungumálið, og skildu illa hverjir aðra, sameinast þarna í söng. Það að læra nokkur orð úr tungumáli annarra auðveldar samskipti og bara það að heyra einhvern sem kann ekki íslensku segja góðan dag, takk eða halló, lætur okkur líða vel. Við eigum að bera þá virðingu fyrir því fólki sem býr með okkur að læra nokkur orð í tungumáli þess. Þannig sýnum við að við erum öll eins,“ segir Margrét sem hefur eytt hálfri ævinni í að nema og kenna bæði tónlist og tungumál. „Tónlist og tungumál eiga það sameiginlegt að tengja okkur saman og það sést svo vel í gegnum bæði tónlist og tungumál hvað við eigum margt sameiginlegt. Við eigum að vera duglegri við að rækta það.“
Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
Margrét Pálsdóttir segist ekki vera hrædd við nýjungar. „Ég fór á sjóinn beint eftir Menntaskólann i Reykjavík, var háseti á þorskanetum og kokkur á síld, og missti af innrituninni í kennaraháskóla í Heidelberg. En það varð til þess að ég sá auglýsta stöðu í litlum sveitaskóla austur í Flóa, sótti um og fékk starfið svo þannig byrjaði ég að kenna.“
Metsölubækur í 22 ár
1. SÆTI ALMENNT EFNI
,, ... las Útkallsbókina í einni lotu sem segir sitt um spennuna sem höfundinum tekst að halda. Sagan er safarík ..." Sigurður Bogi Morgunblaðið
Útkallsbækur Óttars Sveinssonar hafa verið eitt vinsælasta lesefni Íslendinga í tvo áratugi. Spennuþrungnar frásagnir úr íslenskum veruleika. Í þessari bók er lýst ótrúlegri samkennd, fórnfýsi og þrautseigju íslenskra sjómanna á úrslitastundu. Um hver jól grúfa þúsundir Íslendinga sig yfir Útkallsbækurnar og leggja þær ekki frá sér fyrr en að lestri loknum. Hér er sagt frá því er á þriðja hundrað íslenskir togarsjómenn horfast í augu við dauðann á Nýfundnalandsmiðum í febrúar 1959. Eitthvert allra versta sjóveður sem Íslendingar hafa lent í á öldinni. Skipin eru hlaðin stórhættulegri ísingu. Togarans Júlí frá Hafnarfirði er saknað með 30 mönnum. Fulllestaður liggur Þorkell Máni frá Reykjavík á hliðinni í sjó sem er mínus tvær gráður og ölduhæð á við átta hæða hús. Einnig er barist upp á líf og dauða um borð í Harðbak, Júní, Marz, Norðlendingi, Bjarna riddara og fleiri togurum. Stöðugt gefur yfir togarana í bítandi brunagaddinum - spáin er vond: áframhaldandi ofviðri, hamfarasjór og 10 stiga frost. Tilkynnig frá danska „Titanic“, Hans Hedtoft: „SOS, við sökkvum“. Gerpir frá Neskaupstað heldur til móts við skipið.
Útkall ehf. Sundaborg 9, 104 Reykjavík sími 562 2600 - www.utkallbokautgafa.is
ÚRVALIÐ 50”
Panasonic TX50CS520E 50" FHD Smart VIERA LED sjónvarp með 1920 x1080 upplausn og Dual-Core örgjörva. 100 Hz BMR. Bright Panel Plus / High Contras Filter. VIERA Connect - opinn netvafri. Stafrænn DVB-C/T2 og Wi-Fi móttakari. TV Anywhere. USB. 2 x HDMI. Scart, Component, CI rauf, composite, RCA tengi. Optical út, heyrnatólstengi. DNLA 1.5. Apple/Android app.
JÓLATILBOÐ
139.995
FULLT VERÐ 179.995
Braun MQ940 Þráðlaus Multiquick 9 töfrasproti með hnífum úr ryðfríu stáli. Smart Speed hraðastilling. Þægilegt handgrip. Auðvelt að þrífa. Lithium-Ion rafhlöður. Hleðslustöð, 1250ml hakkari, 600ml og skál fylgja.
Princess 292994 Súkkulaðibrunnur sem er frábær í veisluna. Hentar fyrir ferska ávexti o.fl. Auðvelt að taka sundur og hreinsa.
VERÐ
3.995 FRÁBÆRT VERÐ
Ariete 1981 900W heilsugrill með viðloðunarfríum plötum. Fínt fyrir samlokur og pylsur. Ljós kviknar við réttan hita. Getur staðið lóðrétt.
VERÐ
5.995 FRÁBÆRT VERÐ
VERÐ
ÞRÁÐLAUS
VERÐ
VERÐ
2.995
8.495
FRÁBÆRT VERÐ
FRÁBÆRT VERÐ
Hurom HBSILVER Slow Juicer safapressa fagfólksins. Hljóðlát og öflug. Skilar tærum safa með hámarksnýtingu hráefnis. Pressar ávexti, grænmeti, hveitigras, hnetur og soyjabaunir.
Princess 162830 Raklette/Steina grill með 8 litlum pönnum.
VERÐ
VERÐ
8.995
44.995
FRÁBÆRT VERÐ
FRÁBÆRT VERÐ
FRÁBÆRT VERÐ
Philips SC1991 Lumea Essential háreyðingartæki. Fjarlægir öll hár með IPL tækni. Eyðir hárrótinni án áhrifa á húðina. 5 stillingar á ljósi. Ekki þarf að skipta um peru. 100-240V.
Toni&Guy TGDR5367 1700w Professional hárblásari. 2 hitastillingar og 3 hraðastillingar. Cool shot tækni. 3 m kapall.
Vidal Sassoon VSST2957 Sléttujárn með 25mm keramík plötum. 30 sekúndur að hitna. Slekkur á sér sjálft.
17.995
JÓLATILBOÐ HP6341 Ladyshave rakvél fylgir!
Elna ELNA220EX Saumavél með 15 sporgerðir. Sporatafla að framan. Stilliskífa fyrir spor. Nál stillanleg frá miðju. Spóluvinda og tvinnahnífur. 4 gerðir saumfóta. Overlock. Ábreiða og íslenskur leiðarvísir fylgir.
49.995
FULLT VERÐ 59.995
VERÐ
37.995 FRÁBÆRT VERÐ
7 VERSLANIR REYKJAVÍK - AKUREYRI - HÚSAVÍK - SELFOSS EGILSSTAÐIR - REYKJANESBÆR - AKRANES www.ht.is - SJÁ ALLT VÖRUÚRVALIÐ - www.ht.is - ÞÚSUNDIR VÖRUTEGUNDA - www.ht.is - FRÁBÆR TILBOÐ - www.ht.is - SJÁ ALLT VÖRUÚRVALIÐ
ER HJÁ OKKUR KAFFIVÉLAR
DIGITAL CRYSTAL CLEAR
Á JÓLATILBOÐI YFIR 30 TEGUNDIR AF KAFFI
32” Philips 32PHT4200 32” LED sjónvarp með 1366 x 768p upplausn. Digital Crystal Clear. 100 Hz Perfect Motion Rate. Stafrænn DVB-C/T2 móttakari. USB tengi og upptökumöguleiki. 2 x HDMI, heyrnartólstengi, optical út og CI rauf. EasyLink.
JÓLATILBOÐ
2kg af Quality Street fylgir!
FULLT VERÐ 59.995
- meðan birgðir endast.
42.995
Limited edition – 170 ára afmælisútgáfa
TECHNOLINE VEÐURSTÖÐVAR OG HITAMÆLAR Í ÚRVALI
FRÁBÆR
KAUP
VÖNDUÐ RAKVÉL
MEÐ HLEÐSLU-
OG HREINSISTÖÐ
JÓLATILBOÐ
19.995
FULLT VERÐ 29.995
Fissler 05938528100 28sm Symphony In Red panna úr háþróuðu 18/12 ryðfríu stáli. Non-stick húðun. Þægilegt handfang Fyrir öll helluborð.
JÓLATILBOÐ
12.995
FULLT VERÐ 19.995
RYKSUGU
ÚTVARPS VEKJARAR MEÐ LJÓSI
VÉLMENNI VERÐ
Princess 115000 Flottur 12" pizzaofn með Non-Stick botni. 1500 wött.
10.995 FRÁBÆRT VERÐ
HRELLIN D! SNI
iRobot Roomba IRO-620 Sjálfvirkt ryk suguvélmenni með iAdapt gervigreind.
VERÐ FRÁ 2.195
JÓLATILBOÐ
49.995
NÝ SENDING KOMIN
FULLT VERÐ 59.995
CASIO HLJÓMBORÐ Í ÚRVALI – VERÐ FRÁ 8.995
Má festa á vegg! Philips SHB9150 Þráðlausri NFC Bluetooth heyrnatól með Neodymium hátölurum og púðum gerðir úr leðri. Li-ion rafhlaða endist allt að 9 klst. Má tengja með snúru. USB snúra fylgir.
OPIÐ TIL 22 ALLA DAGA TIL JÓLA 12 MÁNAÐA VAXTALAUSAR RAÐGREIÐSLUR
JÓLATILBOÐ
15.995
FULLT VERÐ 19.995
Panasonic SCHC19 20W samstæða með MASH geislaspilara og D.Bass. Pure Direct Sound. FM útvarp með RDS. Tónjafnari. Klukka með vekjara og svefnrofa. USB.
VERÐ
24.995 FRÁBÆRT VERÐ
ht.is UMBOÐSMENN UM LAND ALLT
HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ S: 414 1740 • EYRARVEGI 21 SELFOSSI S: 480 3700 • GARÐARSBRAUT 18A HÚSAVÍK S: 464 1600 • GLERÁRGÖTU 30 AKUREYRI S: 460 3380 • KAUPVANGI 6 EGILSSTÖÐUM S: 414 1735 • ÞJÓÐBRAUT 1 AKRANESI S: 431-3333 • SUÐURLANDSBRAUT 26 REYKJAVÍK S: 569 1500
48
bækur
Helgin 18.-20. desember 2015
Ungir drengir í Liverpool Bókin Bítlarnir telja í eftir Mark Lewinsohn kom nýlega út hjá bókaforlaginu Hringur. Þetta er uppvaxtarsaga Bítlanna, ótrúleg saga af rokkhljómsveit allra tíma. Lesendur eru leiddir áfram með markvissri og litríkri frásögn þar til fyrir framan þá standa fjórir skarpir drengir frá Liverpool á barmi heimsfrægðar sem á sér ekki hliðstæðu. Bítlarnir telja í er gríðarstórt og vandað verk sem byggir á ítarlegum rannsóknum og heimildum. Í textanum er fjallað um Bítlana á skilmerkilegan og afdráttarlausan hátt. Hér er komin saga Bítlanna eins og hún var í raun og veru. Gleymdu því sem þú telur þig vita um þá og byrjaðu upp á nýtt. Bítlarnir telja í, er fyrsta bókin af þremur. Friðbert Elí Friðbertsson þýðir.
A
llt fór í gang á ný með Welcome Home-fagnaðinum laugardaginn 9. júní. Fjórir flytjendur hituðu upp fyrir Bítlana á fjögurra og hálfs tíma langri skemmtun sem kostaði meðlimi Cavern 6 skildinga og 6 pens og þá sem ekki voru meðlimir 7 skildinga og 6 pens (ef einhverjir kæmust inn). Júní hafði alltaf verið rólegur mánuður á tónlistarklúbbum í Liverpool, en ekki lengur. „Mér fannst eins og það væru þúsund manns þarna inni,“ sagði Barbara Houghton, sem var ein af þeim sem var alsæl með troðninginn. „Staðurinn var þjappaður og andrúmsloftið rafmagnað og rúmlega það. Þvílíkt kvöld, þvílíkt kvöld!“ Öryggin í rafmagnstöflunni í Cavern sprungu alltaf við slíkar aðstæður og þetta voru einu skiptin sem Bob Wooler missti málið. Mannfjöldinn stóð í hitakófi í einni kös með takmarkaða neyðarlýsingu en fólk hafði vit á að fyllast ekki skelfingu þar sem það var bara einn þröngur gangur
að sleipum stiganum til að komast út. Bítlarnir voru nýfarnir af sviðinu þegar það gerðist. Þeir höfðu ært áhorfendur sína og voru komnir aftur í hljómsveitarherbergið með fjölda gjafa sem aðdáendur höfðu gefið þeim, þar á meðal nokkurra hæða háa svamptertu sem Lindy Ness, Lou Steen og vinkona þeirra Susan Wooley höfðu bakað. „John var tilbúinn,“ skrifaði Lindy í dagbókina sína ásamt: „Skrifaði ofangreint heima hjá Paul því að við eyddum nóttinni þar.“ Það var allt saklaust ennþá – og gríðarlega spennandi. Þegar þau fóru frá Cavern stakk George af án hinna, ákafur í að láta á það reyna hvað nýi Ford Anglia-bíllinn hans hefði mikið aðdráttarafl hjá stelpunum. Pete fór út með Kathy, kærustunni sinni, og John og Paul leyfðu Lindy og Lou að fara með sér í sendibíl Neils til baka í suðurenda Liverpool. Í stað þess að skutla þeim heim tóku þeir stelpurnar með sér heim til Pauls þar sem þær fylgdust með
John, Paul, George og Pete í fyrstu myndatökunni hjá ljósmyndara, 17. desember 1961. Nýi umboðsmaðurinn þeirra kom henni á, en hann hafði birst á síðustu stundu og komið í veg fyrir að Bítlarnir hættu að spila saman. Leðrið var stór þáttur í þeirri stefnu sem Brian tók til að byrja með... en svo varð það að fara og þeir samþykktu það allir.
Jólamjólkin er komin til byggða
Jolamjolk.is
Fylgstu með á Facebook og jolamjolk.is
þeim semja lag. Please Please Me var afkvæmi Johns, getið áður en fjörutíu og átta stundir voru liðnar frá því að þeir komu heim frá London. Það var hægt að segja að Ask Me Why, Love Me Do og PS I Love You hefðu ekki gengið neitt sérstaklega vel hjá EMI en þarna var komið lag sem þeir gætu spilað fyrir þá næst. Hann minntist þess hvernig textinn og lagið komu saman inni á „hinu baðherbeginu heima hjá frænku minni við Menlove Avenue. Ég man eftir deginum og bleiku dúnsænginni á rúminu.“ EMI var hvatinn, en andagiftin kom annars staðar frá. Kveikjan að textanum kom frá laginu Please, lagi með Bing Crosby sem komist hafði í efsta sæti bandaríska vinsældalistans átta árum áður en John fæddist. Orðaleikurinn í upphafi lagsins vakti áhuga hans – „Please, lend your little ear to my pleas“ – og það varð innblásturinn að titli lagsins og textanum sem er endurtekinn. Tónlistarleg áhrif lagsins sótti hann til Roys Orbison. John sagðist hafa heyrt hann „spila Only The Lonely eða eitthvað“ en líklegast er að hann hafi ekki notast við neitt tiltekið lag, heldur stíl Orbisons og hvernig hann beitti vaxandi styrkleika og stökkum milli áttunda með dramatískum hætti. Þetta var ástarsöngur, en ekki samskonar sykurvella og hafði lekið yfir vinsældalistana alla ævi Johns. Þetta var ástarsöngur Liverpool-Lennons – eftir kurteisina í fyrsta orðinu er hann að hvetja stelpuna til þess að veita honum unað eins og hann veitir henni unað. John sagði alltaf að lagið væri bara eftir hann og Paul staðfestir það, en þeir áttu samt báðir hlut að máli. Síðla kvölds 9. júní fylgdust Lindy og Lou með þeim fínpússa það þar sem þeir sátu hlið við hlið við píanó Jims Mac í fremri stofunni heima hjá Paul. Lindy man að „þeir unnu aðallega í hljómagangnum á meðan þeir fífluðust og spauguðu“. Stelpurnar, sem voru fimmtán ára, voru báðar með þeim alla nóttina (mömmurnar héldu báðar að hvor þeirra væri heima hjá hinni) og dottuðu síðar á gólfinu við píanóið á meðan Lennon-
McCartney könnuðu hljóma fyrir ofan þær. „Þeir spurðu okkur hvað okkur fyndist um það,“ sagði Lou, „og við sögðum að það væri frábært. Það var vissulega frábært að sjá þá semja og að þeir skyldu ekki hafa neitt á móti því að hafa okkur þarna – en þeir voru alltaf svo rosalega afslappaðir með slíkt.“ Please Please Me kom ekki fram í dagsljósið fyrr en eftir nokkurn tíma, en Lennon-McCartney-lag var spilað í útsendingu BBC-útvarpsstöðvarinnar í fyrsta skipti sex dögum síðar og 1,8 milljónir hlustenda heyrðu það þannig í fyrsta skipti. Það var Ask Me Why og það var fyrsta lagið á efnisskránni í annað skiptið sem Bítlarnir komu fram í þættinum Here We Go sem tekinn var upp í Manchester 11. júní og sendur út föstudaginn 15. júní. Í samræmi við daglega efnisskrá sína á tónleikum gerðu þeir sér í þetta skiptið sérstakt far um að koma fram sem heild – John söng fyrsta lagið en Paul og George bakraddir; Paul söng annað lagið og John og George bakraddir; George söng það þriðja og John og Paul bakraddir. Aftur var þarna eitthvað sem aldrei hafði áður heyrst í útvarpi og nógu tilkomumikið til að þáttarstjórnandinn Peter Pilbeam ákvað að halda þeim á listanum yfir flytjendur sem hann vildi fá aftur. Þarna varð líka vart meiri fágunar svo að fjölhæfni þeirra kom betur í ljós. Besame Mucho var kraftmikill þytur um það sem kynnirinn kallaði „klassískt spænskt lag“. George söng lagið A Picture Of You glaðlega og af tilkomumiklu öryggi, en það sat í einu af fimm efstu sætum vinsældalistans þessa sömu viku og átti brátt eftir að verða fyrsta og eina lagið sem Joe Brown kom í fyrsta sæti. Útsendingin með Bítlunum kann jafnvel að hafa hjálpað til við að koma því þangað. Ask Me Why var best af öllum lögunum. George Martin hafði fundið ástæðu til þess að líta það hornauga en skoðun hans á því tengdist almennu neikvæðu áliti hans. Í rauninni var heilmikið áhugavert að gerast þarna og það að það skyldi birtast þarna er til marks um mikilvæga breytingu á Bítlunum frá mars og fram til júní 1962.
5-4-3-2-1. Fimm ungir menn frá Liverpool, fjórir gítarar keyptir á afborgunum, þrír magnarar, tveir trommukjuðar, ein ný hljómsveit. Bítlarnir á Indra, fyrsta kvöldið, 17. ágúst 1960 - ferskir í Hamborg og tilbúnir til þess að læra, hratt. Þeir spila aðeins spölkorn frá staðnum þar sem Derry and the Seniors spila í Keiserkeller: Liverpool rokk er komið til Þýskalands.
NEI 4,6%
JÁ 95,4% Telur þú að lífeyrisþegar eigi að fá jafnháa eða hærri krónutöluhækkun en lægstu launþegar fengu í nýliðnum kjarasamningum?*
95,4% ÍSLENDINGA ERU ÓSAMMÁLA RÍKISSTJÓRNINNI Samkvæmt könnun Gallup telja 95,4% Íslendinga að lífeyrisþegar eigi að fá jafnháa eða hærri krónutöluhækkun kjara og lægstu laun í nýliðnum kjarasamningum.
HÖFUM ÞETTA Á HREINU Stuttur minnislisti handa stjórnvöldum frá okkur sem treystum á lífeyri almannatrygginga til framfærslu: • Við, sem það getum, förum snemma á fætur og vinnum fullan vinnudag. • Mörg okkar urðu öryrkjar af því að vinna slítandi láglaunastörf áratugum saman. • Hver króna sem við þénum í laun getur valdið skerðingu lífeyriskjara. • Við greiðum skatt af lífeyrinum. • Á árinu 2015 hækkaði hámarkslífeyrir almannatrygginga um 3.496 kr./mán. eftir skatta. • Eftir hækkun 1. janúar 2016 verða tekjur okkar um 186.000 kr./mán. eftir skatta. Á því lifir enginn mannsæmandi lífi. • Kjör okkar skánuðu um 40.462 kr. frá 2011-2015. Laun forsætisráðherra hækkuðu um 456.333 kr. á sama tíma.
ÁSKORUN Þessir þingmenn sögðu nei við tillögu um að kjarabætur lífeyrisþega yrðu afturvirkar líkt og annarra launþega. Við skorum á þingmenn stjórnarflokkanna að verða við kröfu yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar um réttlát kjör örorkulífeyrisþega.
Íslendingar, enn er von. Sendum þingmönnum okkar skilaboð og krefjumst þess að þeir fari að vilja yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar og hækki lífeyriskjör til jafns við önnur kjör í landinu. Þau hafa tækifæri til þess við þriðju umræðu um fjárlög.
OBI.IS
* Könnun á viðhorfum til framfærslu, unnin af Gallup fyrir Öryrkjabandalag Íslands í nóvember 2015.
50
viðtal
Helgin 18.-20. desember 2015
Skaupið er sameign okkar allra Áramótaskaup RÚV er það sjónvarpsefni sem nánast öll þjóðin horfir á og allir hafa skoðun á. Alveg sama hvernig á það er litið. Leikstjóri skaupsins í ár, Kristófer Dignus, segir það mikið ábyrgðarhlutverk að framleiða áramótaskaup. Hann segist þó vera reynslunni ríkari eftir að hafa gert það í fyrsta sinn fyrir tveimur árum, en er auðvitað spenntur fyrir viðbrögðum landsmanna. Hann segir áramótaskaupin hafa þróast mikið með árunum og í dag er ekki eins mikið einblínt á pólitíkina í landinu, enda sé hún leiðinleg. Kristófer Dignus, leikstjóri Áramótaskaups Sjónvarpsins. Ljósmynd/Hari
Þ
Ljúf og falleg saga um einmana kanínu sem ákveður að byggja brú í von um að finna vini hinum megin við lækinn. Bergrún Íris hlaut tilnefningu til Norrænu barnabókaverðlaunanna fyrir bókina Vinur minn, vindurinn.
etta gengur mjög vel og þetta er allt að klárast,“ segir Kristófer Dignus kvikmyndaleikstjóri, sem um þessar mundir er að vinna hið vandasama verk að leikstýra Áramótaskaupi Ríkissjónvarpsins. „Við erum að dútla í eftirvinnslu og slíku, og eigum eftir einn dag í tökum fyrir það sem vantar upp á. Ég gerði skaupið 2013 og lofaði konunni minni að gera það ekki aftur,“ segir hann. „Ég stóð við það, en svo kom nýtt ár og ég fann fyrir smá þrýstingi frá RÚV um að gera annað, svo ég sló til bara. Ferlið er mislangt eftir leikstjórum en ég lít á þetta sem ársverkefni. Í rauninni byrjar maður að pæla í þessu á nýársdag og er að pæla í þessu fram á gamlársdag,“ segir Kristófer. „Ef maður er búinn að ákveða það andlega að bjóða sig fram í þetta þá þarf maður að hafa þetta bak við eyrað allt árið. Þetta er ekki endilega spurning um að liggja yfir fréttum og sökkva sér í pólitíkina eða slíkt, heldur að vera með angana úti og skynja hvernig þjóðfélagsandinn er. Það sem er gott við samfélagsmiðlana á netinu, er að maður fær góða heildarsýn á það sem er í gangi hverju sinni. Nú getur maður lesið sig í gegnum Facebook og Twitter og fengið stemninguna í þjóðfélaginu beint í æð, og eiginlega dag frá degi,“ segir hann. „Því við höfum skoðun á öllu, og við erum svo fá að allir, hver einn og einasti er á netinu, sem gerir það að verkum að það er auðvelt að lesa í samfélagið. Þetta hefur hjálpað mér og höfundunum að finna hvað hefur gengið á að undanförnu, og við munum reyna að endurspegla það í þessu skaupi,“ segir Kristófer.
Hópurinn hlýðinn
Á árum áður tók áramótaskaupið nær eingöngu á pólitísku landslagi þjóðarinnar á ári hverju. Þetta hefur breyst á undanförnum áratug og segir Kristófer það vera vegna þess að það er svo margt annað skemmtilegra í gangi í þjóðfélaginu og pólitík sé oft ekkert fyndin.
„Ég held að sviðið sé miklu breiðara,“ segir hann. „Nú fer mikið fram á netinu og þau mál rata inn á kaffistofurnar líkt og pólitíkin gerði hér í eina tíð. Það er lítil pólitík í skaupinu í ár. Bæði vegna þess að okkur finnst íslenska þjóðin miklu skemmtilegri en það sem er að gerast inni á þingi, og líka var þetta frekar bragðdauft ár í pólitík,“ segir Kristófer. „Það voru ekki kosningar og eitthvað millibilsástand í gangi. Allir að bíða eftir því að geta kosið aftur og slíkt. Ég ákvað upp á mitt eindæmi hverjir yrðu í handritsteyminu,“ segir hann. „Ég valdi það nánast eingöngu út frá því hverjum maður nennir að vinna og eyða tíma með. Það fer mikill tími í þessa vinnu og það er hræðilegt ef upp kemur sú staða að þurfa að slökkva elda á milli fólks. Einnig valdi ég fólk sem getur unnið vel saman og hópurinn var mjög þægilegur,“ segir Kristófer en með honum í handritsteymi skaupsins eru þau Steindi Jr., Guðjón Davíð Karlsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans. „Þetta er allt fólk sem ég þekki og hef unnið með áður,“ segir hann. „Ég veit að þau hlýða mér og er mjög fyndið og klárt. Þau hafa öll sína eiginleika og sína styrki sem sameinast vel í hóp. Sem gerir það að verkum að við fáum breiðara úrval af gríni.“
Starfinu fylgir pressa
Það er mikil pressa á framleiðendum skaupsins því allir hafa skoðun á því, á mínútunni sem það klárast. Sumir sáttir og aðrir ósáttir og ræða það fram á nýja árið. Kristófer segist þó ekki hafa miklar áhyggjur af viðbrögðunum því þau eru alltaf á báða vegu. „Ég er rólegri núna en þegar ég gerði það fyrst,“ segir hann. „Kannski er það vegna þess að mér finnst það betra en það sem ég gerði fyrir tveimur árum, ég veit það ekki. Ari Eldjárn sagði við mig fyrir tveimur árum. Hvað er það Framhald á næstu opnu
Múmin sleikja
2.790,-
Aarikka skartgripir
Múmin vetrarkrús
frá 3.990,-
3.500,-
Marimekko leðurveski
14.900,-
Múmin vetrarskál
Marimekko peysa
4.900,-
Múmín te- og kaffibox
2890,-
29.900,-
Jólagjöfin þín úr Finnsku Búðinni
margar gerðir
Marimekko sængurver
pils
26.900,-
Snyrtitöskur
frá 16.900,-
frá 6.990,-
Múmin sængurver
frá.7.900,Piparmyntusápa
1590,-
Baðhandklæði
frá 6.990,-
Marimekko náttkjólar
frá 16.900,Ullarhúfur
8.590,-
Marimekko ullarsokkar
Marimekko baðsloppar
3.690,-
Leðurhanskar
21.900,-
18.900,-
Ullarteppi
frá 6.890,-
Marimekko ofnhanskar
Hörklútar
frá 15.900,-
Marimekko svuntur
5.990,-
3.190,-
til í mörgum lítum
Desico ilmkerti
2.290,-
Aarikka kertastjakar
Múmín bangsar
frá 4.990,-
frá 5.590,Iittala kertastjakar
frá 2.490,-
Taska Marimekko randabolir og kjólar
frá 10.900,-
FINNSKA BÚÐIN Kringlan, Bíógangur, 3. hæð, s. 787 7744 // Laugavegur 27 (bakhús), s. 778 7744 info@finnskabudin.is, #finnskabudin
14.900,-
52
viðtal
versta sem getur gerst? Ef maður hugsar um það, þá er ekkert sem getur gerst. Annað en það að einhverjir verða fúlir, en það stendur stutt yfir,“ segir Kristófer. „Það sem ég gerði fyrir tveimur árum var að ég sleppti því að fara á samfélagsmiðlana í nokkra daga því ég vildi ekki sjá viðbrögðin. Sem ég hefði ekki átt að gera því viðbrögðin voru svo góð,“ segir hann og hlær. „Maður fer út í þetta ævintýri með það fyrir augum að maður getur aldrei gert öllum til geðs. Ef maður reynir það þá mun það mistakast. Maður fær fleiri til þess að hlæja ef maður er bara trúr sínu gríni og sinni sannfæringu. Ég tel mjög líklegt að einhver hópur, sem vill fá hárbeitt pólitískt skaup sem sting-
Helgin 18.-20. desember 2015
ur á einhverjum kýlum, verði fyrir vonbrigðum,“ segir hann. „Þeir sem hafa gaman af hefðbundnum sketsum þar sem gert er grín að þjóðinni sjálfri verða sáttir.“
Sköpunargleðin fær að njóta sín
Martröð þeirra sem vinna að skaupinu er að eitthvað markvert gerist milli jóla og nýárs, sem ekki verður hægt að koma fyrir í skaupinu sjálfu. Kristófer segist þó hafa smá tíma upp á að hlaupa ef eitthvað óvænt gerist. „Það er erfitt ef það gerist. Sérstaklega þar sem fjármunir eru naumt skammtaðir í áramótaskaupið,“ segir hann. „Það er í rauninni lygilegt hvað það er verið að gera gott skaup fyrir litla fjármuni. Þá er gott að finna fyrir
Það sem ég gerði fyrir tveimur árum var að ég sleppti því að fara á samfélagsmiðlana í nokkra daga því ég vildi ekki sjá viðbrögðin. Sem ég hefði ekki átt að gera því viðbrögðin voru svo góð.“ Ljósmynd/Hari
Það er í rauninni lygilegt hvað það er verið að gera gott skaup fyrir litla fjármuni. Þá er gott að finna fyrir því að öllum þykir vænt um skaupið og allir vilja vera með í því, svo það leggja allir mikið á sig til þess að láta þetta ganga upp. Leikarar vilja vera í skaupinu, allavega einu sinni.
því að öllum þykir vænt um skaupið og allir vilja vera með í því, svo það leggja allir mikið á sig til þess að láta þetta ganga upp. Leikarar vilja vera í skaupinu, allavega einu sinni,“ segir hann. „Síðustu vikurnar er maður samt á nálum um að ekkert gerist í þjóðfélaginu. Helst má ekkert gerast sem ekki er hægt að leysa á einfaldan hátt.“ Kristófer hefur verið lengi í þessum bransa og unnið mikið fyrir sjónvarp. Hann leikstýrði hinum vinsælu þáttum um Fólkið í blokkinni og á þessu ári gerði hann sketsaþættina Drekasvæðið sem sýndir voru á RÚV. „Ég hef verið mikið í auglýsingum á þessu ári og svo eru leikin verkefni með hinum og þessum í þróun, sem lítið er hægt að segja meira frá á þessu stigi,“ segir hann. „Þau malla í kerfinu og verða vonandi að veruleika á næstu tveimur árum. Það sem er skemmtilegast að gera er að leikstýra leiknu efni, en maður verður að hafa þolinmæði sökum þess að það líður oft langur tími á milli og slíkt. Það er mjög gaman að fá tækifæri til þess að gera skaupið því maður getur leikið sér með mörg mismunandi form í einu,“ segir Kristófer. „Allar tegundir gríns, í bland við smá spennu og tónlistarmyndbönd. Maður fær mikið að leika sér, svo það er skemmtilegt að leyfa sköpunar-
gleðinni að njóta sín.“
Allir vilja gott skaup
Handritsskrifin að skaupinu gengu vel en þó voru sumir ekki alltaf sammála. „Hópurinn var mjög þægilegur og við tjáðum okkur mikið um allar hugmyndir frá byrjun,“ segir Kristófer. „Ég held að enginn hafi móðgast í ferlinu og á endanum voru allir sáttir. Auðvitað var fólk stundum ósammála um grín enda á það að vera þannig. Það var aðallega svekkelsi að geta ekki gert betur og meira vegna tímamarka eða slíkt. Það eru samt allir sáttir við lokaútgáfuna og það er spenna fyrir þessu. Við notum marga leikara eins og venjulega og í handritshópnum eru frábærir leikarar sem ég nota mikið,“ segir Kristófer. „Þarna verða líka andlit sem fólk hefur séð áður í skaupinu og verða að vera. Það eru allir til í að leika í skaupinu. Skaupið er sameign okkar allra og það vilja allir að það sé gott. Meira að segja fólkið sem elskar það að rakka það niður. Innst inni þá langar það í gott skaup,“ segir Kristófer Dignus leikstjóri. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
Lokalagið með Steinda og Agli Ólafssyni Það hefur skapast sá siður á undanförnum árum að ljúka áramótaskaupinu á tónlistaratriði og í ár verður engin breyting á. Það er Steindi Jr. sem semur lagið, í samvinnu við tónlistarhópinn StopWaitGo, og er það enginn annar en söngvarinn Egill Ólafsson sem syngur lagið að þessu sinni og spilar stóran þátt í laginu. „Hann er AlphaMale númer eitt á Íslandi,“ segir Kristófer. „Þetta lag hefur alla burði til þess að verða smellur í byrjun nýs árs.“
BEOLIT 15
H2
A2
kr. 33.000
H6
kr. 66.000 BEOLIT 15: kr. 85.000 A2: kr. 62.000
A9
A6
kr. 169.000
kr. 365.000
JÓLAGJÖFIN Í ÁR
Tær og einstakur hljómur með BANG & OLUFSEN.
Lágmúla 8 - 108 Reykjavík - Sími 530 2800
54
viðhorf
Helgin 18.-20. desember 2015
Verðugur sess þess gráa
Þ
HELGARPISTILL
Jónas Haraldsson
Teikning/Hari
jonas@ frettatiminn.is
Það kennir margra grasa í jólabókafóðinu nú, eins og endranær. Á ritstjórn Fréttatímans berast margar bækur til kynningar eða til gagnrýnanda, skáldsögur, ljóðabækur, ævisögur og barnabækur, auk fjölmargra bóka um samfélagið fyrr og nú, menn og málefni. Inn á milli má finna bækur um sérhæfð áhugamál, bækur um bíla og flugvélar, eða jafnvel mjög sérhæfð, eins og traktora. Slík bók barst ritstjórninni fyrir þessi jól. Margt gott má segja um blaðamenn þessa ágæta blaðs, raunar flest, en þó verður að viðurkennast að áhugi þeirra á dráttarvélum er takmarkaður, ef nokkur. Því barst bókin fljótt á borð undirritaðs vegna pistils sem ég skrifaði fyrir nokkrum árum í kjölfar þess að Bjarni Guðmundsson á Hvanneyri skrifaði um gráar Ferguson dráttarvélar sem mörkuðu upphaf vélvæðingar víða til sveita en engin ein gerð dráttarvéla hefur notið viðlíka vinsælda og gráni gamli. Í pistlinum lýsti ég kynnum mínum af gráa Fergusoninum sem strákur í sveit fyrir margt löngu, merkilegum grip sem ólíkt skemmtilegra var að keyra en elta beljurassa víða um grundir, moka flórinn, raka eða rifja, með fullri virðingu þó fyrir þeim ágætu störfum til sveita. Dætur mínar gáfu mér Ferguson-bók Bjarna í afmælisgjöf árið sem hún kom út og síðar eignaðist ég forláta Ferguson bolla, fagurlega myndskreyttan með þeim gamla gráa við heyvinnslu og annað almennt brúk. Gott er að drekka morgunte úr því væna postulíni eftir að kona mín ákvað að draga úr kaffidrykku en fá sér te í staðinn. Það hefur þýtt mjög aukna tedrykkju af minni hálfu, sem ágætt er. Það vegur upp á móti eilífu kaffiþambi í vinnunni. Nýja traktorabókin er myndabók, þar sem getur að líta flesta traktora frá upphafi þessara þarfatækja, enda heitir hún Traktorar í máli og myndum. Þar er farið í gegnum sögu þessara mögnuðu tækja sem umbyltu landbúnaði heimsins á 20. öld. Í bókinni er fjallað um ríflega 450 traktora af öllum stærðum og gerðum og mennina á bak við tækin, sem ýmist unnu saman eða tókust harkalega á, eins og þeir kappar og uppfinningamenn, sá írski Ferguson og ameríski Ford. Slíka bók er gaman að skoða þótt hún verði tæpast tekin með í rúmið, svo stór og þung er hún. Þarna má kynnast gömlum og nýjum græjum, stórum og smáum. Áhugi minn á traktorum er hins vegar ekki almennur. Ég tek ekki sérstaklega eftir traktorum á götum úti, gröfum né öðrum slíkum apparötum. Áhuginn er frekar sagnfræðilegur og þá helst bundinn við gamla traktora þar sem grái Fergusoninn er í öndvegi. Ég hef heldur ekki hug á að eignast traktor enda hef ég ekkert við slíkt tól að gera, jafnvel ekki gamlan grána. Ég kann auk
þess ekkert á vélaviðhald eða viðgerðir, hvað þá að gera upp gamlar búvélar. Ég skil hins vegar þá sem slíkt stunda og ég þykist vita að til sé áhugamannafélag um gamla Fergusoninn – og jafnvel fleiri dráttarvélar, auk þess sem menn aka á traktorsdögum að sumarlagi í heiðursfylkingu, líkt og þeir gera sem fornbíla halda, Bjúkka, Kadillakka og aðrar slíkar gersemar gullaldar bílanna. Bjarni Guðmundsson hefur raunar skrifað merka bók um annan frumherja meðal traktora, hinn rauða Farmall Cub og aðra bræður hans frá International Harvester. Farmall Cub kynntist ég ekki, enginn slíkur var þar sem ég var sumardrengur í sveit hjá góðu fólki í Skálmardal í Múlasveit, sem nú tilheyrir sameinaðri Reykhólasveit, enda Múlasveitin löngu komin í eyði. Þangað kom hins vegar stærri International Harvester dráttarvél til viðbótar við gráa Fergusoninn meðan ég gegndi þar smalastörfum. Nýi traktorinn, rauður og glansandi þegar hann kom, var allur kraftalegri en Fergusoninn, dísilknúinn í stað bensínvélar þess gráa, með öflug ámoksturstæki og fleira sem vel nýttist bændum. Okkur sumarstrákunum þótti enn skemmtilegra að keyra þann nýja, enda hægt að gefa inn með fótgjöf í stað handgjafar Fergusonarins. Það auðveldaði gírskiptingar að geta sleppt olíugjöfinni í stað þess að rykkjast áfram á fullri handgjöf þess gráa þegar skipt var. Í minningunni lifir grái Fergusoninn þó fremur en rauði frændinn. Hann var traktorinn sem við strákarnir fengum að keyra fyrst, raunar fyrsta reynsla okkar borgardrengjanna af fullorðinsheimi. Þess vegna skildi ég vel hálfrar aldar gamlan draum tveggja vina sem þeir létu rætast á liðnu sumri. Þeir kölluðu sig vini Ferguson og óku hringinn í kringum landið á tveimur Massey Ferguson traktorum. Annar þeirra var traktorinn sem þeir unnu á í sveitinni fyrir 50 árum. Þeir ætluðu sér hálfan mánuð í hringferðina og styrktu um leið gott málefni með framtaki sínu. Ferðin gekk vel og vöktu þeir athygli hvar sem þeir komu á sínum hægfara farartækjum. Minningar þeirra voru þær sömu og hjá okkur Gústa í sveitinni, sem skiptumst á að reka og sækja kýrnar – og keyra Fergusoninn í Skálmardal. Gústi, Ágúst Ingi Jónsson, blaðamaður og lengst af fréttastjóri Morgunblaðsins, deilir æskuminningum mínum um Fergusoninn gráa líkt og á við hjá fyrrgreindum æskufélögum sem lögðu í hringferðina. Ólíklegt þykir mér þó að við Gústi endurtökum afrek þeirra enda veit ég lítt um afdrif Skálmardals-Grána en annar traktorinn sem fyrrgreindir félagar óku hringveginn var sá sami og þeir unnu á í sinni sveit. „Það kom aldrei annað til greina,“ sögðu þeir við upphaf ferðarinnar í sumar, „en að fara á traktornum okkar.“ Sá var, að þeirra sögn, af gerðinni Massey Ferguson, tegund 35X. Engin frekari deili kann ég á þeirri gerð dráttarvéla – enda er sagnfræðilegur áhugi minn á dráttarvélum aðeins bundinn forvera þessa Massey Ferguson, þeim herskipsgráa Ferguson – sem vissulega fær sinn verðuga sess í nýju traktorabókinni.
JÓLA GJAFIR
FYRIR ALLA
4.490,-
6.190,-
2.290,-
2.290,-
Frá 6.990,-
13”-15”
8.990,-
9.990,-
2.190,-
8.990,-
6.990,Frá 10.990,-
1.990,- kr Frá 7.990,-
Frá 19.900,-
11.990,-
2.990,-
19.990,-
Frá 9.900,-
1.990,-
3.990,-7.990, -
www.hrim.is
LAUGAVEGI 25 - S: 553-3003
KRINGLUNNI - S: 553-0500
LAUGAVEGI 32 - S: 553-2002
56
bækur
Helgin 18.-20. desember 2015
Í ár eru liðin 130 ár frá fæðingu Jóhannesar Sveinssonar Kjarval. Á þessu afmælisári kemur út vegleg bók um teikningar hans og pár í umsjón listfræðinganna Æsu Sigurjónsdóttur og Kristínar G. Guðnadóttur. Í bókinni, Út á spássíuna, er í fyrsta sinn birt úrval af gríðarlega umfangsmiklu safni Kjarvals af margs konar skrifum og teikningum sem varpa nýju ljósi á list hans og líf.
JÓLAGJÖF VEIÐIMANNSINS!
Eitt kort 35 vötn 6.900 kr Frelsi til að veiða!
00000
www.veidikortid.is
Kæri Kjarval
J
Metal design
Stefán Bogi Stefánsson gull-og silfursmiður
Skólavörðustíg 2 101 Reykjavík
óhannes Sveinsson Kjarval fæddist á bænum Efri Ey í Meðallandi árið 1885, en kirkjubók og hans eigin móður bar ekki alveg saman um fæðingardaginn. Þannig taldi presturinn hann hafa fæðist þann 15. október en sjálfur hélt Kjarval lengi upp á afmælisdag sinn þann 7. nóvember. Listgáfa Kjarvals kom snemma í ljós í uppvexti hans á Borgarfirði eystra en tilsögn í myndlist hlaut hann í Reykjavík eftir að hann fluttist þangað árið 1902 og fyrstu einkasýningu sína hélt hann þar árið 1908. Hann fór utan til náms árið 1911 og bjó erlendis við nám og störf í fullan áratug. Fyrst dvaldi hann í Lundúnum en fór síðan til náms í Kaupmannahöfn, fyrst í undirbúningsnám en var síðan á Konunglegu listaakademíunni í Kaupmannahöfn. Hann sneri aftur til Íslands árið 1922 og bjó þar síðan, ef undan er skilin dvöl hans í París árið 1928. Ef nefnd eru „Kjarvalsverk“ sjá allir fyrir sér landslagsverk hans þar sem myndefnið er byggt upp af kúbískum einingum og oft með kynjaverum á sveimi. Þessi miklu verk vann hann á stöðum ferðum um landið þar sem hann bjó í tjaldi eða hjá bændum og málaði úti, jafnt fjarlægan fjallahring sem það sem næst honum stóð. Hann bjó sér til sína eigin goðsögukenndu verur sem runnu saman við náttúrutúlkun hans og oft eru lesnar sem túlkun hans á þjóðtrú og íslenskum ævintýrum. En bak við málverkin var annar Kjarval, hinn síteiknandi og sískapandi listamaður. Skissur hans og riss endurspegla ævintýralegt ímyndunarafl og frjóan huga í óheftri og frjálslegri tjáningu. Hann rissaði gjarnan hugmyndir sínar á þann pappír sem hendi var næstur,
Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Þorsteinn Elísson
Útfarar- og lögfræðiþjónusta Við önnumst alla þætti undirbúnings og framkvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. Meðkærleik kærleikog ogvirðingu virðingu Með
Vesturhlíð 2 Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is „Gáðu að þér í sortanum.“
Uppkast að afmæliskveðju til Tómasar Guðmundssonar.
hvort heldur það voru sendibréf, umslög, sígarettuöskjur, servíettur eða víxileyðublöð. Hinar miklu og tíðu bréfaskriftir Kjarvals við aðra birta mynd af manni sem er einstaklega mikilvægur í augum samferðarmanna sinna, er einskonar þjóðareign. En um leið birta bréf Kjarvals sjálfs mann sem er óhátíðlegur, léttur og kátur. Hann sendir til að mynda Sigurði Nordal afmæliskveðju þann 22. febrúar 1956 með orðunum „Þú átt afmæli í dag, Gamli í dag.“ Og ritar undir: „Bless Jonný“. Kjarval þótt einstaklega bóngóður og því er urmull af skeytum til hans frá fólki sem biður hann um aðstoð í formi málverks, peninga eða að hann kaupi fyrir fólk stórt og smátt sem það vanhagar um. Barn skrifar honum því: „Kæri Kjarval minn! Ég er lasin og langar til að biðja þig um að gefa mér aur fyrir appelsínu. Dódó“ Og margir urðu til að skrifa honum innblásin aðdáendabréf, á borð við þetta: „Oft hefir mig langað til að stanza yður, þegar ég hef mætt yður á götu í Reykjavík, og þakka yður fyrir það, sem hefir hrifið mig í list yðar. ... Hvers vegna get ég grátið þegar ég sé hraunbreiðu og víðan fjallahring málaðan af Kjarval. Af því að myndir yðar eru lifandi verur, þær hafa sál, og stundum sjáum við í þeim okkar eigin sál. ... Þér eruð túlkur íslenzku þjóðarsálarinnar.“
vinsælasta 1. unglingabók 1 landsins
Metsölulisti Eymundsson
Ungmennabækur vika 50
Ungmennabækur
7. – 13. desember
„Fróðleg og fyndin bók
um unglinga, fyrir unglinga og þá sem einhvern tímann hafa verið unglingar.“ H a l l a Þ ór l aug ósk a r sd ó t t i r / F r é t ta bl a ði ð
„Þetta er skemmtileg bók aflestrar, vel skrifuð og fjörlega.
Hún er snörp.“
Jóru n n sigu r ða r d ó t t i r / Or ð u m b æ k u r
w w w.forlagid.i s | Bókabúð Forlags in s | F i sk i slóð 39
SNJALLAR
STÚTFULLAR VERSLANIR AF ÖLLUM 1280x800
IPS
Ý N LÓÐ S KYN EINS NN AÐ ÖRÞU mm OG 9.5 gr 540
HD FJÖLS NERT 178° SJÓN ISKJÁR ARHORN
NÝTÐT
IconiaOne 10” HD IPS fjölsnertiskjár 1280x800 Quad Core 1.3GHz MT8163 örgjörvi 16GB flash og allt að 128GB microSD 300Mbps þráðlaust net, BT4.0, GPS Li-Polymer rafhlaða allt að 10 tímar USB2 micro og MicroSD kortalesari Tvær FHD vefmyndavélar 5MP og 2MP Aðeins 9.5mm örþunn og fislétt 540gr Android 5.1 Lollipop og fjöldi forrita
E5-473
Intel Pentium Dual Core 3556U 1.7GHz 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni 500GB SSHD og 8GB SSD Hybrid diskur 14’’ FHD LED AntiGlare 1920x1080 Intel HD Graphics DX12 skjákjarni 2.0 TrueHarmony Wide Range hljóðkerfi 1300Mbps WiFi MU-MIMO, BT 4.0, USB 3.0 720p Crystal Eye HD Skype vefmyndavél Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum
99.900 FÆST Í 3 LITUM P743 KIDS
14.900
ROCK100 HEYRNARTÓL
KÜRBISBT
SILICON BUMPER
28”VALED FULL HD VA-LED
• • • • • • •
28” VA-LED FULL HD 1080p 16:9 20 milljón:1 DCR og Senseye3 tækni 5ms GTG viðbragðstími fyrir leikina 1920x1080 FULL HD upplausn 2x HDMI HDCP og VGA D-SUB tengi 178° True to Life Ultra Wide sjónarhorn Aukin myndgæði með True Black tækni
24.900
49.900 22” 24.900 | 24” 29.900
LA JÓ ILBOÐ T
GXT363
UR 24.900
VERÐ ÁÐ
7.1 GAMING HEYRNARTÓL Mögnuð 7.1 leikjaheyrnartól með hljóðnema og öflugum 50mm vibration búnaði sem tryggir nötrandi bassa og hámarks hljómgæði. Jólagjöfin í ár fyrir leikjanördann:)
PREN LJÓSMY TAÐU ND Í A3 ST IRNAR ÆRÐ
J4120DW
• • • • • • • • •
I
NÝ KYNSLÓÐ - ENN ÖFLUGRI
Þráðlaust A4/A3 lita fjölnotatæki Prentar allt að 18 bls/mín, 16 bls/mín í lit 4 hagkvæm hylki, fáanleg allt að 1200 bls 6000x1200 dpi prentari og 2400 dpi skanni 150 bls A4 bakki og A3 bak-matari Duplex sjálfvirk tvíhliða prentun, 6bls/mín 4.5cm lita snertiskjár fyrir allar aðgerðir Þráðlaust WIFI / Airprint / Cloud Print USB 2.0 tengi, PC, MAC og LINUX
ÞESSI GE
RIR
ALL NÆSTUM T
• • • • • • • •
ÞVÍ:)
Frábær 7.1 leikjaheyrnartól með hljóðnema Nötrandi bassi fyrir leikina og tónlistina Öflugur 50mm vibration búnaður Kristaltær hljómur og vandaður hljóðnemi Vönduð vafin Anti-tangle USB snúra Allar stillingar á upplýstri fjarstýringu Öflugur hugbúnaður með stillingum fylgir LED blá lýsing á hliðum og hljóðnema
19.900
14.900
HINN FULLKOMNI PRENTARI!
POTTÞÉTT Í LEIKINA!
GOO L E CHROMEG C
AST2 Breyttu sjónv sjónvarp me arpinu í snjall2, þú stjórnað Chromecast varpinu þín r snjallsjónu með hvað a snjalltæki se m er ;)
JÓLA
2nd GEN
6.990
VARNARHLÍF
TILBOÐ
UR23i
4.990
VERÐ ÁÐ
UR 6.990
ROLLEI
9.990
KA KLUK AL T A G DA YNDOG M ING SÝN
4 LITIR
FYLGJA
FYRIR KRAKKANA:)
TENGI;)
HÁGÆÐA 2.0 HLJÓÐKERFI • Hágæða Thonet & Vander hljóðkerfi • 60W RMS og 50Hz - 20kHz tíðnissvið • Öflug 5.25’’ Aramid Fiber bassakeila • Hárnákvæmur 1’’ tweeter úr 100% silki • Jafn og góður hljómur yfir allt tíðnissviðið • Drone FX tæknin skilar kristaltærum hljóm • Hammer Bass tækni fyrir meiri bassa • BT 4.0, Stereo RCA og Jack tengi • Tengist þráðlaust við síma og fleiri tæki
A3
5
• • • • • • • • •
TENGD
29.900 Ý N VAR AÐ
GW2870H
U ALLT 2x HDM
NÝ KYNSLÓÐ FRÁ ACER!
3 LITIR
LENDA!
0
UR 29.90
VERÐ ÁÐ
STÓRGLÆSILEG SPJALDTÖLVA
• • • • • • • • •
VAR A LENDA
Ð ALLT AÐ TÆKNI ME ARHORN 178° SJÓN
TILBOÐ
B3-A20
Ný kynslóð enn öflugri og þynnri spjaldtölva frá Acer með 10” HD IPS fjölsnertiskjá með Zero Air Gap og Anti-fingerprint tækni.
10
K TRUE BLAC
VALED
JÓLA
CHROMECAST 2
FISLÉTT HEYRNARTÓL
7” MYNDARAMMI
* GILDIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU • ALLT AÐ 10KG • EF PANTAÐ ER FYRIR KL. 15:00;)
OPNUNARTÍMAR
Opið alla daga til jóla :) 14-23.des 10-19 Aðfangadag Lokað
NDUM
HRAÐSE
500KR Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900
EIM ÖRUR H ALLAR V S* R U G Æ SAMD
G
F
JÓLAGJAFIR
HEITUSTU TÖLVUGRÆJUNUM Í ÁR:)
0%
VALEXTIR LAR VÖRUR
VAXTALAU ST 12 MÁNUÐ Í I
USB GLINGUR
Stórsniðugt USB glingur frá Satzuma í miklu úrvali á frábæru verði. Algjör snilld:)
FRÁ 990
EITTHVAÐ FYRIR ALLA!
R V GLERAUGU
UPPLIFÐU!
360°
NÆR ÓTAK M AF 360° 3D ARKAÐ ÚRVAL TÓNLISTAR VR LEIKJUM, MYND KVIKMYND BÖNDUM, UM OFL. OFL. ,
LEIKJASTÓLAR
Stórglæsilegir hágæða Enzo leikjastólar frá Arozzi úr slitsterku PU-leðri með þykkum og mjúkum örmum.
34.900 ÞÚ SEKKUR Í ÞENNANN;)
KOMDU A
PRUFA Ð:) OKKAR F
REE SÉRFRÆÐINFLY VR VERÐUR Á S GUR TAÐ TIL JÓLA;) NUM
IKA-GLERAUGU LÚXUS 360° SÝNDARVERULE LA SNJALLSÍMA, FRÁ FREEFLY FYRIR NÆR AL GÆÐA 120° MEÐ MJÚKUM PÚÐUM OG HÁ UM STÝRIPINNA LINSUM ÁSAMT ÞRÁÐLAUS
3 LITIR
PEBBLE TIME STEEL
19.900
STÆRSTA TÖLVUVERSLUN LANDSINS
4 LITIR
Lúxus útgáfa mest selda snjallúrs í heimi nú með stórglæsilegum háskerpu E-ink litaskjá!
49.900 10 DAGA RAFHLÖÐUENDING;)
SENDUM
FRÍTT
* GILDIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU • ALLT AÐ 10KG • EF PANTAÐ ER FYRIR KL. 15:00;)
STÆRSTA TÖLVUVERSLUN NORÐURLANDS
ÖRUR ALLAR V A TIL JÓL
Hallarmúla 2 Reykjavík
Undirhlíð 2 Akureyri
18. Desember 2015 - Birt með fyrirvara um breytingar, prentvillur og myndabrengl
ar fást all Til jóla axtalausum eð v % vörur m slum með 3.5 r k ið 0 e r 9 g 3 ð ra jaldi og erjum g u k tö lán f hv gjaldi a greiðslu lddaga gja
60
jól
Helgin 18.-20. desember 2015
Hjátrú og siðir
Jólagjafahefðir og sitthvað fleira Það var ekki fyrr en á 19. öld sem jólagjafir fóru að vera algengar meðal almennings, en í dag eru þær ómissandi hluti af jólahaldinu. Hér eru tíndar til nokkrar áhugaverðar staðreyndar um jólagjafir og hefðirnar sem fylgja þeim.
Heilsu- og snjallúr með innbyggðum púlsmæli Sýnir skrefafjölda, vegalengd, kaloríur, púls, fjölda hæða sem þú gengur og hversu mikið þú stundar æfingar. Birtir frá snjallsímanum textaskilaboð, símhringingu, tölvupóst, dagatal og tilkynningar frá samfélagsmiðlum. Minnir þig á að hreyfa þig með viðvörun frá titrara og með kyrrsetustiku á skjánum. Verð: 26.900 krónur. Garminbúðin Ögurhvarfi 2 Kópavogi S:577 6000
Kubus fyrir hönnunarunnendur Kubus kertastjakann hannaði Mogens Lassen upphaflega árið 1962. Vegna þess hve einfaldur Kubus er þá passar hann inná flest öll heimili og er flott gjafahugmynd fyrir hönnunarunnendur.
J
ólagjafahefðina má rekja til skammdegishátíða sem haldnar voru í Róm til forna. Þá voru gefnar gjafir, sem voru í raun nýársgjafir en ekki jólagjafir. Á miðöldum voru áramót víða miðuð við fæðingardag Jesús Krists og þannig runnu jólagjafir og nýársgjafir í eitt. Í Belgíu fá börnin að opna gjafirnar snemma, en 6. desember kemur heilagur Nikulás ríðandi á hesti með fullan poka af gjöfum handa börnum. Í Frakklandi eru gjafir opnaðar 6. desember, svo nokkrar til viðbótar þann 25. desember og jafnvel örfáar á nýársdag líka. Á Ítalíu bíða menn með að opna gjafir til 6. janúar, daginn sem vitringarnir komu og fundu jesúbarnið. Eftir byltinguna í Rússlandi 1917 voru allar kirkjuathafnir sem
Verð frá 21.900 kr. Epal Skeifunni 6 S:568 7733
Í Rússlandi er það Ded Moroz, eða Afi Frost, sem gefur börnunum gjafir ásamt Snjódísinni.
tengdust jólunum bannaðar og þar af leiðandi var heilögum Nikulási sópað til hliðar. Afi Frost var skapaður í hans stað og sér um að koma gjöfum til barnanna með aðstoð frá Snjódísinni. Á hverju ári heldur Reddit vefurinn stærsta jólagjafaleik heims. Um 85 þúsund manns í um 160 löndum skrá sig til leiks og hefur þátttakendum fjölgað með hverju árinu. Með aðstoð tölvuforrits er hverjum og einum fundinn leynijólasveinn um leið og þeir gerast leynijóla-
sveinar einhvers annars. Þannig berast gjafir á milli ókunnugs fólks landa á milli og þegar fólk tekur við gjöfunum birtir það myndir á Reddit vefsíðunni. Hjátrú má finna víða um heim sem tengist gjöfum. Hnífur er til dæmis eitt af því sem ekki má gefa því það mun skera á vinaböndin. Til að koma í veg fyrir að það gerist verður viðtakandinn að kaupa hnífinn af þeim sem gaf hann, en það nægir að borga eina krónu fyrir.
PIPAR\TBWA • SÍA • 102985
GEFÐU GEIT
Listrænn púði eftir Picasso Handgerður púði skreyttur með málverki eftir Pablo Picasso í súrealískum stíl, sem sýnir konu með hatt. Falinn rennilás. Stærð: 45x45 cm. Verð:11.500 kr. án fyllingar. Bazaar Reykjavík Bæjarlind 6, Kópavogi S: 564 2013
Vellíðan í jólapakkann Vinsælu Trigger Point nuddrúllurnar hjálpa þér að viðhalda fullri hreyfigetu og geta komið í veg fyrir meiðsli og eymsli. Trigger Point rúllurnar verða ekki mýkri með tímanum og henta jafnt byrjendum sem lengra komnum. Verð: 8.995 kr. Hreysti Skeifunni 19 S:568-1717
Kisupúði Fallegur kisupúði, Marquis de Carabas. Verð: 7.800 kr. án fyllingar. Bazaar Reykjavík Bæjarlind 6, Kópavogi Sími: 564 2013
GEFÐU GJÖF SEM GEFUR Með gjafabréfi á gjofsemgefur.is geturðu styrkt bágstadda fjölskyldu um til dæmis geit, hænu, brunn, matjurtagarð, menntun eða aðrar nauðsynjar. Gefðu skemmtilegar gjafir til verkefna heima og erlendis.
www.gjofsemgefur.is
Himneskur ilmur Ilmkerti er tilvalin gjöf fyrir þann sem „á allt“. Ilmkertin frá Skandinavisk brenna hægt og ilmurinn er ómótstæðilegur. Nokkrar tegundir. Verð: 5.900 kr Epal Skeifunni 6 S:568 7733
Dásamlegar bækur
Íslensku dýrin
Glútenfrítt líf
Íslenski hesturinn, lundinn, þorskurinn og ótal önnur dýr prýða þessa skemmtilegu bók. Börn læra að þekkja dýrin og nöfn þeirra. Bókin er bæði á íslensku og ensku.
Snilldarbók fyrir fólk með ofnæmi og óþol... og aðstandendur. Fræðsla, snyrtivörur og uppskriftir sem henta bæði þeim sem þurfa og vilja vera á glútenlausu fæði, heilsunnar vegna.
NÝJAR BÆKUR
Vikkala Sól og hamingjukrúsin Sagan um Vikkölu Sól er lítil saga með stórt hjarta. Hún minnir á það sem við öll viljum en gleymum oft að sjá í hinu stóra og smáa... hamingjuna! Fallegur boðskapur. Lífið verður bjartara og skemmtilegra í gleði.
Þegar Gestur fór Þegar Gestur fór er söguleg skáldsaga með sakamálaívafi. Sagan hefst í Reykjavík árið 1888. Bókin er sjálfstætt framhald verðlaunasögunnar Þegar kóngur kom.
62
jól
Helgin 18.-20. desember 2015
Leitin að réttu gjöfinni Val á réttu jólagjöfinni getur reynst þrautinni þyngra sérstaklega ef gjöfin á að slá í gegn. Oftar en ekki er hægt að fá óskalista frá þeim sem á að fá gjöfina en hann er ekki alltaf til staðar og stundum veit fólk ekki sjálft hvað það vill í jólagjöf. Hinsvegar er hægt að fylgja ákveðinni formúlu til að finna gjöf sem gleður. Hún felst í því að hlusta, fylgjast með og leggja sig fram. Hlustaðu Þetta er fyrsta og sennilega eitt mikilvægasta skrefið. Hlustaðu á þann sem gjöfin er ætluð með því að taka eftir vísbendingum sem eru gefnar meðvitað eða ómeðvitað um hvað það sem hann/hana langar í. Þetta þýðir að þú þarft að beita athyglisgáfunni eftir bestu getu, og meira til, svo þú látir hvorki augljósar og ekki svo augljósar vísbendingar framhjá þér fara. Hlustaðu vel eftir því sem hann/ hún stingur upp á að gefa öðrum, því þar geta leynst vísbendingar.
Fylgstu með Það er hægt að komast að því hvað gerir fólk ánægt með því einu að fylgjast með því. Taktu eftir hvað viðkomandi er að skoða í verslunum, á netinu og í tímaritum og blöðum. Það leynir sér oft ekki þegar fólk sér eitthvað sem því finnst spennandi eða vekur áhuga þeirra, augun stækka og því lengur sem fólk er að skoða hlutinn því líklegra er að þetta sé eitthvað sem það langar í.
Leggðu þig fram Gjöf sem gleður er ekki endilega sú sem kostar mikið, heldur sú sem gefandinn lagði sig allan fram við að finna eða búa til. Gjöfin þarf ekki að vera handgerður skúlptúr af hjarta viðkomandi heldur er þetta spurning um persónulegt handbragð. Til dæmis með því að fá bókina af óskalistanum áritaða af höfundi, láta heimaprjónaða ullarsokka fylgja með gönguskónum, eða finna einu hljómplötuna sem vantar til að fullkomna safnið.
Jólasveinar í Árbæjarsafni
Ómissandi á jólunum
Jólasveinar, þessir gömlu íslensku, láta sjá sig á Jóladagskrá Árbæjarsafnsins á sunnudaginn, 20. desember, en dagskráin er frá klukkan 13 til 17. Klukkan 14 verður guðsþjónusta í safnkirkjunni. Prestur er séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson og organisti er Sigrún Steingrímsdóttir. Klukkan 14.30 verða hugljúfir jólatónleikar í safnkirkjunni með Huga Jónssyni einsöngvara og Kára Allanssyni organista. Klukkan 15 hefst jólatrésskemmtun á torginu. Þar verða sungin jólalög og dansað í kringum jólatréð, við harmónikkuundirleik og kórsöng. Klukkan 14 til 16 verða gömlu íslensku jólasveinarnir síðan á vappi um safnsvæðið, hrekkjóttir og stríðnir að vanda og taka þátt í dansinum kringum jólatréð.
Sérvalin blanda af bestu kaffiuppskerum ársins.
Síðustu jólasveinarnir koma í Þjóðminjasafnið
kaffitar.is
Íslensku jólasveinarnir heimsækja Þjóðminjasafnið daglega klukkan 11 frá 12. desember en það hafa þeir gert frá árinu 1988. Jólasveinarnir skemmta gestum með söng og skemmtisögum með fróðlegu ívafi og nokkrir eiga enn eftir að koma en það eru: 17. desember Askasleikir, 18. desember Hurðaskellir, 19. desember Skyrgámur, 20. desember Bjúgnakrækir, 21. desember Gluggagægir, 22. desember Gáttaþefur, 23. desember Ketkrókur og 24. desember sá síðasti, Kertasníkir. Allir eru velkomnir en hópar eru beðnir að bóka heimsóknir á jólasveinadagskrá hjá kennsla@thjodminjasafn.is.
JÓLATRÉ Á
FRÁBÆRU VERÐI! Danskur normannsþinur – s tór og falleg jólatré
DANSKUR NORMANNSÞINUR 150–200 cm
3900
kr. stk.
T G E L Ú R ÓT ERÐ! V EITT VER VERÐ RÐ FYRIR ALLAR ST STÆRÐIR. Þú greiðir inni í Iceland, Engihjalla og velur svo draumatréð fyrir utan verslunina gegn framvísun kvittunar.
Vaxtalaus jólareikningur Netgíró* Þú borgar jólainnkaupin 1. febrúar 2016 *Þú borgar enga vexti en greiðir 195 kr. tilkynningar- og greiðslugjald (ef upphæð er yfir 3.000 kr. annars 0 kr.) og lántökugjald 3,95%
OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN ICELAND, ENGIHJALLA, VESTURBERGI OG ARNARBAKKA
Helgin 18.-20. desember 2015
Flottar jólagjafir
64 Aðventan í miðbænum
Peysur og ponsjó á 5000kr
Verslun Brims við Laugaveg 71 er full af fallegum vetrarvörum fyrir börn og fullorðna.
Laugavegi 54 S. 552 5201
Troðfull verslun af nýjum vetrarvörum Brim er fjölskyldufyrirtæki sem rekur tvær verslanir á Laugavegi 71 og í Kringlunni. Brim er tískuog lífsstílsverslun þar sem boðið er upp á yfir 20 vinsæl merki. Þó svo að Brim hafi verið þekktast í gegnum tíðina sem verslun fyrir þá sem stunda hvers kyns brettaíþróttir þá býður verslunin upp á fjölbreyttan tískufatnað fyrir börn og fullorðna.
V
KROLL · LAUGAVEGI 49
hokuspokus.is
Hókus Pókus Laugavegi 69 101 Reykjavík Iceland
Laugarvegur 43 - 101 Reykjavík - S. 551-2475
erslun Brims á Laugaveginum lítur kannski ekki út fyrir að vera stór í sniðum, en í kjallaranum er stórt rými sem er nú troðfullt af splunkunýjum vetrarvörum. Meðal merkja sem eru fáanleg í Brimi eru Billabong, Element, 686, Hydroponic og Hoppipolla. „Flex buxurnar frá Element hafa verið afar vinsælar,“ segir Björn Ólafsson, einn eigenda Brims, en um er að ræða buxur úr teygjuefni og segir Björn að karlmenn séu nú að uppgötva töfra flex efnisins, sem konur hafi vitað af í fjölda ára. „Buxurnar koma í mörgum litum og eru úr sterku efni, svo liturinn helst vel milli þvotta.“ Fyrir jólin er einnig að finna gríðarlegt úrval af fallegum prjónapeysum og skyrtum í Brimi. Bandaríska snjóbrettamerkið 686 er einnig áberandi í Brim um þessar mundir. 686 framleiðir vandaðan snjóbrettafatnað sem er afar vinsæll í Bandaríkjunum og í Evrópu. „Við höfum verslað við 686 í níu ár og aldrei fengið eina gallaða vöru frá þeim,“ segir Björn. Verslanir Brim verða opnar til klukkan 22 öll kvöld fram að jólum og til klukkan 23 á Þorláksmessu. Unnið í samstarfi við Brim
Verslanir Brims á Laugaveginum og í Kringlunni verða opnar til klukkan 22 öll kvöld fram að jólum, og til klukkan 23 á Þorláksmessu. Myndir/ Hari
E&Co. eogco.is
— H LÝ M U N S T U R Í N ÝJ U M L I T U M — Hátíðarverð: 11.800 Kr.
Geysir Skólavörðustíg 7 & 16, Haukadal og Akureyri. Sími 519 6000 — geysir.com
66 Aðventan í miðbænum
Andi jólanna í miðbænum
Jólakjólarnir fást í Öxney
Sannkölluð jólastemning verður í miðbænum þessa síðustu helgi fyrir jól. Verslanir verða opnar til klukkan 22 og nóg verður af uppákomum víðs vegar um bæinn. Ingólfstorg skartar sínu fegursta, en torginu hefur verið breytt í skautasvell. Matarmarkaður Krás fer fram í Fógetagarðinum laugardag og sunnudag og síðustu dagana fyrir jól verður settur upp jólamarkaður þar sem yfir tuttugu aðilar munu selja handverk, hönnun og ýmislegt góðgæti.
N
ova, í samstarfi við Samsung og Reykjavíkurborg, opnaði skautasvell á Ingólfstorgi á 8 ára afmælisdegi Nova þann 1. desember. „Við höfum séð stemninguna sem skapast í kringum svona skautasvell og jólaþorp erlendis og okkur langaði að gera eitthvað nýtt og gefa svolítið af okkur í desember. Við settum því peninga í skautasvell og jólaþorp í stað þess að verja þeim í framleiðslu á auglýsingaefni,“ segir Guðmundur A. Guðmundsson, markaðsstjóri Nova. Umhverfis svellið er jólaþorp og jólaskreytingar og jólatónlist sjá svo um að skapa rétta jólaandann.
Prjónajólin byrja hjá okkur
Jólastemning líkt og þekkist erlendis
Viðtökurnar hafa verið afar góðar og að sögn Guðmundar hafa um 10.000 manns farið á skauta en fleiri tugir þúsunda komið og skoðað. „Það er hægt að kaupa mat drykk og útivistarfatnað á torginu en mjög margir hafa nýtt sér það og notið jólastemningarinnar án þess að fara á skauta. Það er boðið upp á allt frá
Laugavegur 59, 2. hæð Sími 551 8258 / www.storkurinn.is
fallegar og vandaðar barnavörur
Skólavörðustíg 5 • 101 Reykjavík • www.litiliupphafi.is
Laugavegi 35 101 Reykjavík www.einvera.is
Skóverslun Klapparstíg 44
heitu kakói yfir í jólaglögg og ristaðar hnetur. Fólk hefur haft á orði við okkur að það hafi skapast jólastemning á torginu líkt og tíðkast erlendis. Nú eigum við okkar eigið Rockefeller Center svell, Ingólfssvell,“ segir Guðmundur, og vísar þá í eitt stærsta skautasvell New York borgar. Enginn aðgangseyrir er á svellið en hægt er að leigja saman skauta og hjálm gegn vægu gjaldi. Auk þess er hægt að leigja barnagrindur sem auðveldar yngstu kynslóðinni að fóta sig á svellinu. „Aðsóknin hefur verið það mikil að við fengum framlengingu á leigunni á svellinu. Það verður opið til 3. janúar og því verður opið á milli jóla og nýárs, nánast alla daga á milli klukkan 12 og 22,“ segir Guðmundur. Svellið verður þó lokað á aðfangadag og jóladag.
Matar- og jólamarkaður í Fógetagarðinum
Frá Ingólfstorgi er tilvalið að leggja leið sína í Fógetagarðinn, en sérstök gönguleið verður skreytt með ljósum þar á milli. Á laugar-
Ingólfstorgi hefur verið umbreytt í skautasvell. Umhverfis svellið er jólaþorp og jólaskreytingar og jólatónlist sjá svo um að skapa rétta jólaandann.
dag og sunnudag fer fram Jólakrás, sérstök jólaútgáfa af Krás matarmarkaði, sem hefur notið mikill vinsælda síðastliðin sumur. Dagana þar á eftir og fram á Þorláksmessu verður svo jólamarkaður í Fógetagarðinum. „Yfir tuttugu aðilar munu sýna og selja handverk, góðgæti og annað skemmtilegt,“ segir Hildur Gunnlaugsdóttir, einn skipuleggjandi markaðarins á vegum Reykjavíkurborgar. „Hægt verður að kaupa allt frá silkislæðum til skeggsnyrtivara, auk þess sem ýmis góðgerðasamtök verða á svæðinu.“ Slökkvilið Reykjavíkur mun einnig láta sjá sig og hægt verður að sitja með þeim á mynd, auk þess sem dagatal Slökkviliðsins verður til sölu. „Jólamarkaðurinn verður opnaður klukkan 14 alla dagana og verður opinn til klukkan 22, en 23 á Þorláksmessu,“ segir Hildur.
Geysir opnar nýja verslun á Skólavörðustíg Geysir hefur opnað nýja og glæsilega verslun á Skólavörðustíg 7. Verslunin er hugsuð sem framlenging á upprunalegu versluninni á Skólavörðustíg 16. Í versluninni má finna aukið vöruúrval auk nýrrar fatalínu frá Geysi sem hönnuð er af Ernu Einarsdóttur. Notaleg og heimilisleg stemning verður í verslunum Geysis fram að jólum og opið verður langt fram á kvöld.
Geysir hefur opnað nýja og glæsilega verslun á Skólavörðustíg 7. Opið verður til klukkan 22 öll kvöld fram að jólum, og til klukkan 23 á Þorláksmessu. Myndir/
G
eysir sem verslun og vörumerki er í sífelldri þróun og lengi hefur staðið til að stækka Geysi. Að sögn Lovísu V. Guðmundsdóttur, rekstrarstjóra Geysis, er í raun ekki litið á búðina sem algjörlega nýja verslun heldur meira sem framhald af upprunalega Geysi. Í nýju versluninni má finna aukið vöruúrval auk þess sem ný fatalína frá Geysi, hönnuð af Ernu Einarsdóttur, er fáanleg í versluninni. „Við erum að bæta ansi vel í merkjaflóruna okkar og það koma inn ný merki með nýju versluninni. Það verður meiri áhersla á kvenfatnað en það verður alltaf nóg í boði fyrir herrana líka. Verslanirnar eiga að tala ansi mikið saman og við vonumst til að fólki líði eins og það hafi bara farið upp á næstu hæð í Geysi frekar en inn í algjörlega nýja verslun,“ segir Lovísa. Meðal merkja sem eru fáanleg í nýju versluninni, auk Geysis línunnar, eru Stine Goya, Woodwood, Ganni, New Balance og Chie Mihara.
Axel Sigurðsson.
Áhersla á íslensku ullina
Fatalína undir merkjum Geysis hefur verið fáanleg frá árinu 2010 og í nýju línunni er lögð áhersla á íslensku ullina. Erna Einarsdóttir hefur hannað fyrir Geysi síðan 2013 en hún er útskrifuð með mastersgráðu í fatahönnun frá Central Saint Martins í London. „Með tilkomu Ernu kom fram ákveðin löngun að bæði stækka línuna og vinna meira og öðruvísi með ullina sem og önnur gæðaefni.
Seinustu tvö ár hafa því farið í mikla tilrauna- og þróunarvinnu og það var virkilega gaman að kynna afrakstur þessarar vinnu í tengslum við opnun nýju verslunarinnar,“ segir Lovísa. Notaleg stemning verður í verslunum Geysis á Skólavörðustíg fram að jólum og tilvalið að kíkja þar við á röltinu um miðborgina. Unnið í samstarfi við Geysi
„Mjög sniðug nálgun …
Mjög góð bók.
“
Egill Helgason / Kiljan
hún slær ekki feilpúst …“ „…
Sigurður G. Valgeirsson / Kiljan
„Framúrskarandi taktar.“ Gauti Kristmannsson / Víðsjá
„… hiklaust ein af bestu bókum ársins.“ Einar Falur Ingólfsson / Morgunblaðið
„Styrkur Auðar í þessu verki liggur, líkt og í hennar fyrri verkum, í sterkri persónusköpun.“ Sólveig Ásta Sigurðardóttir / DV
„Hún ríghélt mér. Mögnuð saga …“ Óðinn Jónsson / Morgunvaktin
„... hennar best skrifaða bók til þessa.“
1. PRENTUN UPPSELD
Friðrika Benónýsdóttir / Fréttatíminn
Snilldarleg
2. PRENTUN Á ÞROTUM
„
3. PRENTUN VÆNTANLEG
þess að segja fjölskyldusögu … Hún rígheldur mér.“ Sunna Dís Másdóttir / Kiljan
BESTA ÍSLENSKA SKÁLDSAGAN
w w w.forlagid.i s | Bókabúð Forlags in s | F i sk i slóð 39
leið til
68
tíska & útlit
Helgin 18.-20. desember 2015
Háhæla eða lágbotna jól? Jólahátíðin er uppfull af tækifærum til að klæðast fínum skóm og því upplagt tækifæri til að bæta nýjum í safnið. Á meðan beðið er eftir því að nota jólaskóna má líka stilla þeim út í glugga og athuga hvort jólasveinninn kíki við. Jólaskótískan er fjölbreytt og glæsileg í ár. Háir hælar, lágbotna, glamúr, glans og notagildi spila þar saman og hér má líta á brot af því sem verslanir landsins bjóða upp á um þessar mundir.
Miista: Fiona Blue. Einvera. 24.990 kr.
Six mix. Kaupfélagið og skor.is netverslun. 21.995 kr.
Metal design
Stefán Bogi Stefánsson gull-og silfursmiður
Skólavörðustíg 2 101 Reykjavík Bianco. 11.990 kr.
Jólakjólar, hátíðardress, jólagjöfin hennar Frí heimsending á www.madebySHE.is
Gabor. Steinar Waage og skor.is netverslun. 22.995 kr.
SHE
Vagabond: Dioon. Kaupfélagið og skor.is netverslun. 22.995 kr.
Vagabond: Olga. Kaupfélagið og skor.is netverslun. 24.995 kr.
Garðastræti 2 / 101 RVK
Vetrakjólar með ermum Miista: Juliette. Einvera. 28.990 kr.
Glæsik
jólar Miista: Mermaid Zoe. Einvera. 27.990 kr.
GLÆSIKJÓLAR
Ecco Touch 55. Ecco Kringlunni, Steinar Waage og skor.is netverslun. 24.995 kr.
Zara. 14.995 kr. Bianco. 14.990 kr.
Skoðið laxdal.is/kjolar • laxdal.is/kjolar facebook.com/bernhard laxdal Skoðið
Bianco. 28.990 kr.
Zara 11.995 kr.
S
Ó
JÓL
GA
Sætu krúttin sem endurtaka allt sem þú segir við þá með skemmtilegri rödd, um leið og þeir ganga um gólf.
MMTILE E K
2015
LA
J
TALANDI GANGANDI HUNDAR
GJÖFIN
G le ð i leg jól
(c) Bestever Japan Co., Ltd
Jólagjöf sem börn á öllum aldri hafa gaman af. Fæst eingöngu í Hagkaup.
70
tíska & útlit
Helgin 18.-20. desember 2015 Jólaföt: Forðumst jólaköttinn
Blessuð börnin tímal aus
Jólaundirbúningurinn stendur nú sem hæst og jólasveinarnir tínast til byggða einn af öðrum. Á meðan sumir foreldrar eru löngu búnir að finna til jólafötin á krakkaskarann eru eflaust einhverjir sem eiga eftir að kaupa eins og eina slaufu eða sokkapar, svo barnið fari nú ekki í jólaköttinn. Hér má líta á brot af því sem barnafataverslanir landsins bjóða upp á, síðustu dagana fyrir jól.
Bolur: Dimmalimm. 3.695 kr. Leggings: Zara. 2.995 kr.
Skyrta: Englabörnin. 8.990 kr. Golla: Englabörnin. 4.990 kr. Slaufa: Englabörnin. 2.990 kr. Buxur: Lindex. 3.995 kr.
Kjóll: Zara. 4.995 kr. Leggings: Zara. 2.995 kr.
NÝ SENDING MEÐ
JÓLAKJÓLUM
KJÓLL VERÐ 9.990 KR
Stærðir 14-28 eða 42-56
Skoðaðu úrvalið í netverslun www.curvy.is eða komdu við í verslun okkar að Fákafen 9 Jólaopnun í verslun okkar að Fákafeni 9 KL: 11-20 dagana 18-22 desember KL: 11-21 á Þorláksmessu KL: 11-13 á Aðfangadag PÓSTSENDU M HVERT Á LA FRÍTT ND SEM ER
Fákafeni 9 | Sími 581-1552 | www.curvy.is
tíska & útlit 71 farvi.is // 1215
Helgin 18.-20. desember 2015
Skyrta: Zara. 4.495 kr. Peysa: Dimmalimm. 6.795 kr. Buxur: Next. 4.990 kr.
Skyrtusett: Next. 7.990 kr. Buxur: Next. 7.990 kr. Sokkar: Next. 1.790 kr. Skór: Next. 5.990 kr.
Kjóll: Next. 6.990 kr. Sokkabuxur: Next. 1.790 kr. Skór: Next. 3.490 kr. Úlpa: Next. 8.990 kr.
dunOgFidurJolatilbod.pdf 1 26.11.2015 13:54:11
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
JÓLATILBOÐ
Á ÖLLUM SÆNGUM OG KODDUM
Laugavegi 86 | S:511 2004 | dunogfidur.is
komnar komnaraftur aftur
Loksins *leggings *leggings háar háarí íí *leggings háar 20% afsláttur afsláttur 20% afsláttur 30% Loksins Loksins Loksins Loksins Loksins20% Loksins komnar aftur mittinu mittinu mittinu afsláttur af afaf af öllum öllum vörum vörum öllum vörum komnar komnar aftur aftur komnar aftur mnar mnar aftur aftur mnar aftur *leggings háar í 20% afsláttur öllum vörum Loksins Loksins til til 17. 17. júní júní til 17. júní *leggings háar háarí íí háar eggings gings háar háarí í*leggings í *leggings eggings háar mittinu
af öllum vörum fram til aftur jóla komnar komnar mittinu mittinu mittinu mittinu mittinu aftur mittinu
kr. kr.5500 5500. ..
til 17. júníháarmikið í *leggings háar Vandaðar í *leggings Túnika Túnikavörur, Túnika mittinu verð mittinu úrval, frábær kr. kr. 3000 3000 kr. 3000 .vörur, Frábær Frábær verð, smart smart vörur, Frábær verð, smart vörur, Túnikaverð, Samkeppnishæf verð og gæði . vörur, .. París . .. Reykjavík, kr. 3000 góð góð þjónusta þjónusta góð þjónusta London, Amsterdam, Frábær verð, smart
kr. 5500 kr.5500 5500 kr. 5500 r.kr.5500 5500 kr. kr. 5500
kr. 5500 . vörur, kr. 5500 .Frábær góð þjónusta Frábær verð, smart smart vörur, vörur, Frábær verð, smart bær verð, verð, smart smart vörur, vörur, ær verð, smart vörur, Munið -verð, Opið Sunnudag
Frábær verð, smart vörur, góð góð þjónusta þjónusta góð þjónusta góð þjónusta
Frábær verð, smart vörur, góð góð þjónusta þjónusta góð þjónusta góð þjónusta
72
tíska & útlit
Helgin 18.-20. desember 2015
Gyllt eða silfruð jól? Úr er án efa klassísk jólagjöf, fyrir hann og hana. Úratískan gengur í hringi eins og önnur tíska og í dag einkennist hún af fáguðum stíl og einfaldleika. Úratískan er jafnframt aðeins afslappaðri, tauólar eru dæmi um það. Gyllt og silfur eru áberandi litir, en fyrir þá sem eru óákveðnir er hægt að fara út í rósagyllt, sá litur virðist ekki vera á förum. Úraúrvalið í verslunum landsins er afar glæsilegt og hér má líta á það helsta. Fyrir hana:
Fyrir hann: Fossil Jacqueline.
Kjóll áður 12.900 kr Tökum upp nýjar nýjar vörur vörur daglega daglega Tökum upp nýjar vörur daglega núnaTökum 9030 krupp
Rósagyllt og róm-
Henry London.
versk fegurð.
Bresk hönnun þar
Tökum upp nýjar vörur daglega
sem silfur og blái
Bláu Bláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni ·S. 588 S. 588 4499 4499 ∙ Opið ∙Opið Opið mán.mán.fös. fös. 12-18 12-18 ∙ laug. laug. 11-16 11-16 Bláu Faxafeni ·588 588 4499 ∙nýjar mán.12-18 ∙∙laug. 11-16 Tökum Tökum upp nýjar vörur vörur daglega daglega Tökum upp nýjar vörur daglega Tökum Tökum upphúsin upp nýjar nýjar vörur vörur daglega daglega Tökum upp nýjar vörur daglega Bláu húsin Faxafeni · ·S.S. 4499 ∙upp Opið mán.fös. 12-18 ∙fös. laug. 11-16 Tökum upp nýjar vörur daglega Tökum upp nýjar vörur daglega
liturinn njóta sín.
Bláu húsin Faxafeni ·· 12-18 S. 4499 ∙4499 Opið mán.fös. 12-18 ∙ fös. laug. 11-16 láu húsin Faxafeni S. 588 4499 Opið mán.fös. 12-18 ∙·588 11-16 Bláu Bláu húsin Faxafeni Faxafeni S. S.laug. 4499 ∙11-16 Opið Opið mán.mán.fös.fös. 12-18 12-18 ∙ laug. laug. 11-16 11-16 húsin Faxafeni ·588 S. 588 ∙ ∙Opið mán.12-18 ∙ ∙laug. 11-16 sin Faxafeni Faxafeni · S.· ·588 588 4499 4499 ∙ Bláu Opið ∙∙Opið Opið mán.mán.fös. fös. 12-18 12-18 ∙laug. ∙4499 laug. 11-16 11-16 n Faxafeni S.S.·588 4499 ∙ húsin mán.fös. ∙588 laug.
Armani Retro. Klassískt herraúr með fallegri leðuról.
Michael Kors (Darci). Gullhúðað stál og zirkonia steinar, fyrir þær sem vilja smá glamúr.
Aerowatch vasaúr. Fyrir sanna herramenn.
Obaku. Dönsk hönnun, stílhrein og falleg.
Fyrir hann og hana: Casio Retro. Tímalaus úr sem komu fyrst á markað fyrir um það bil 20 árum.
Daniel Wellington Classic Canterbury. Líklega með vinsælli jólagjöfum síðasta árs og verður ef til vill aftur í ár. Falleg, tímalaus og fjölbreytt hönnun, þar sem hægt er að skipta um ól eftir hentugleika.
Heilsan á nýju ári
Opið alla daga til Jóla Bláu húsin Faxafeni S. 555 7355 / www.selena.is Selena undirfataverslun
"Heilsuárið 2016 hefst með heilsublaði 8 janúar. Með blaðinu fylgir sérblað um heilsurækt og næringu sem og veglegur kafli í aðalblaðinu um ýmis spennandi námskeið sem hefjast í upphafi árs."
Ef þú hefur áhuga á að kynna starfsemi þína eða kaupa auglýsingu í þessu spennandi blaði hafðu þá samband við auglýsingadeild Fréttatímans auglysingar@frettatiminn.is eða í síma 531-3310.
Casio Retro. Skemmtileg útgáfa af hefðbundna tölvuúrinu.
´ ny
„Virkilega hressandi lesning.“ FR IÐR IK A BENÓNÝSDÓTTIR / FR ÉTTATÍMINN
GL Æ PASAGNAD ROT TNIN G „Hröð og óvænt ... hvergi dauður punktur, það var ekki nokkur leið að hætta. Frábær spennusaga.“
„... áhugaverð spennusaga með tilfinningalegri dýpt.“
GUÐR ÍÐUR H A R A LDSDÓTTIR / V IK AN
ÁSTA K R ISTÍN BENEDIKTSDÓTTIR / HUGR ÁS
„... sterk flétta er borin uppi af stórgóðri frásagnartækni höfundar.“
SÓLV EIG ÁSTA SIGUR ÐAR DÓTTIR / DV
„... blússandi spenna frá upphafi til enda.“ V IGDÍS GR ÍMSDÓTTIR
„Við gætum eignast nýja glæpasagnadrottningu.“ TINNA EIR ÍKSDÓTTIR / SIR KÚSTJA LDIÐ
„... spennandi saga um venjulegt fólk í óvenjulegum aðstæðum.“ K ATR ÍN JAKOBSDÓTTIR
w w w.forlagid.i s | Bókabúð Forlags in s | F i sk i slóð 39
N I L Ó J U Ð GRÆJA
! M U N A T S Í TÖLVULI VINSÆLASTA BARNATÖLVAN !
3TB FLAKKARI Á 19.995 ! Traustur Seagate flakkari með miklu gagnaplássi fyrir bíómyndirnar, ljósmyndirnar, þættina og gögnin. Sami flakkari með 2TB plássi á kr. 16.995
19.995.995
Ð 24 FULLT VER
89.995
29.995
Með fyrirvara um verðvillur og myndabrengl.
ÞRÁÐLAUST LYKLABORÐ MEÐ MÚS
LOG-K400
7.995
ASU-P2520LAXO0222H
4GB GTX 960 MEÐ 3 ÁRA ÁBYRGÐ
ASU-STRIX GTX960DC4OC
v
HTC-DESIRE510GREY
49.995
240GB SANDISK SSD
SDI-SDSSDHII240G
256GB SSD OG INTEL i3 Stílhrein og glæsileg fartölva með stórum og hröðum 256GB SSD, Intel i3 örgjörva og Intel HD Graphics 4400 skjákorti.
Frábær kaup. Nýjasta gerð Intel i3 og 128GB SSD diskur. 8GB vinnsluminni og Intel HD 5500 grafíkkjarni.
Hágæða 15,6“ fartölva frá Toshiba með kraftmiklum fjögurra kjarna A8 örgjörva og Radeon R5 grafíkkjarna. Stór 1TB harður diskur fyrir gögnin, myndirnar og tónlistina. 3 ára ábyrgð fyrir aðeins kr. 4.990.
HTC DESIRE SNJALLSÍMI
14.995
FULLKOMIN FYRIR HEIMILIÐ
FJÓRIR KJARNAR OG 1TB DISKUR
TOS-C50DB157
8“ Nextbook spjaldtölvan nýtur mikilla vinsælda hjá okkur enda ótrúlegt verð vegna magnkaupa. Fjögurra kjarna örgjörvi og Android Kit Kat stýrikerfið sem veitir aðgang að tugþúsundum ókeypis leikja og fræðsluforrita í gegnum Google Play. Góð rafhlöðuending og myndavél að framan og aftan.
18.995
99.995
HEIMABÍÓSKJÁVARPI MEÐ 3LCD
EPS-EHTW570
99.995
2TB WD PASSPORT VASAFLAKKARI
WD-BMLA0020BBK
19.995
TOS-C55C1L3
7“ ZENPAD IP SPJALDTÖLVA MEÐ IPS
ASU-Z170C1A060A
34“ CURVED WQHD SKJÁR
29.995
4K ANDROID SJÓNVARPSFLAKKARI
ACR-VE94000
109.995
29.995
PHS-BDM3490UC
189.995
GOOGLE CHROMECAST 2
GOOCHROMECASTAC
6.995
AÐEINS BROT AF JÓLAÚRVALINU !
0% VEXTIR Í ALLT AÐ 12 MÁNUÐI
7 VERSLANIR UM ALLT LAND
0 0 : 2 2 . L K L OPIÐ TI ! A L Ó J L I T ÖLL KVÖLD HAGKVÆM HEIMILISTÖLVA
MÓÐURBORÐ OG SKJÁKORT
ÁRA ÁBYRGÐ ÁBYRGJUMST ÁREIÐANLEIKA
Nett og traust heimilistölva með 3 ára ábyrgð á móðurborði og skjákorti. Háhraða AMD A6 örgjörvi með Radeon 5 skjákjarna og 8GB vinnsluminni. 2TB harður diskur fyrir gögnin.
Ein bestu kaupin okkar í fartölvunum fyrir jólin. Gyllt og glæsilega hönnuð. Fjögurra kjarna A6 örgjörvi, 6GB vinnsluminni og 256GB ofurhraður SSD diskur gera hana mjög spræka í vinnslu. Radeon R4 og kristaltær Full HD skjár.
89.995 INTEL i5 OG SSD
Þessi lætur ekki bíða eftir sér. Intel i5 örgjörvi, 8GB vinnsluminni, 256GB harður diskur og 2GB NVIDIA Geforce 930M skjákort. Geggjuð kaup.
119.995
ASU-VX248H
36.995 REPUBLIC OF GAMING BORÐTÖLVA
ASU-GR6R015R
159.995
ASUS LEIKJALYKLABORÐ
ASU-CERBERUS KEYBOARD
v
24“ HÁSKERPUSKJÁR
149.995
TOS-L50C1VZ
9.995
RAZER KRAKEN 7.1 CHROMA FYRIR LEIKJASPILARA RAZ-RZ0401250 100R3M1
NÝJA STEELSERIES RIVAL OPTICAL 300
STE-62351
27.995
ÞRÁÐLAUS HEIMILISPRENTARI
14.995
EPS-XP225
11.995
109.995
4K FARTÖLVA MEÐ SKYLAKE OG SNÚNINGSSKJÁ
MULNINGSVÉL MEÐ LEIKJASKJÁKORTI
Skemmtilega hönnuð 15,6“ fartölva með nýjustu útgáfu af Intel i5 örgjörvanum, 8GB vinnsluminni og 128GB SSD disk. Intel HD 5500 skjákort.
ASU-P2520LAXO0195H
ÖFLUG OG OFURHRÖÐ
Öflugasta fartölvan í úrvalinu okkar með Intel i7 Skylake örgjörva, 512GB ofurhröðum SSD og 12,5“ UHD IPS snertiskjá og 8GB vinnsluminni. Sjón er sögu ríkari.
TOS-P20WC10H
RAZER BLACKWIDOW CHROMA
RAZ-RZ03012 20600R3N1
37.995
299.995
24“ SKJÁTÖLVA MEÐ INTEL i3
ACE-DQB05EQ002
149.995
Ð 169.995
FULLT VER
iPAD AIR 2
JBL BLUETOOTH HÁTALARI
JBL-FLIP3BLACK
14.995
APL-MGL12
89.995
Þú getur greitt jólainnkaupin hjá okkur 1. febrúar 2016 vaxtalaust með jólareikningi Netgíró. Kr. 195 tilkynningar- og greiðslugjald og 3,95% lántökugjald.
Betri leið til að borga
REYKJAVÍK
SUÐURLANDSBRAUT 26 Sími 414 1700
AKUREYRI GLERÁRGÖTU 30 Sími 414 1730
HÚSAVÍK
GARÐARSBRAUT 18A Sími 464 1600
EGILSSTAÐIR KAUPVANGI 6 Sími 414 1735
KEFLAVÍK HAFNARGÖTU 90 Sími 414 1740
Betri leið til að borga
SELFOSS
AUSTURVEGI 34 Sími 414 1745
AKRANES ÞJÓÐBRAUT 1 SÍMI 431 3333
76
Helgin 18.-20. desember 2015
Grindarbotnsæfingar fyrir alla Þvagleki við áreynslu er ósjálfráður og verður við líkamlega áreynslu, t.d. við hósta, hnerra, hlátur, hlaup, hopp og við að lyfta þungu. Þetta er fyrst og fremst vandamál kvenna og getur aukist í tengslum við meðgöngu og fæðingu, við tíðahvörf og almennt með aldri.
Helstu ráð við áreynsluþvagleka: n Þjálfun grindarbotns n Raförvun n Hormónameðferð n Lyfjameðferð n Skurðaðgerð
Þjálfun grindarbotnsvöðva er einföld, ókeypis og án aukaverkana ef rétt er að farið. Ætti því að reyna hana á undan öðru. Allar konur ættu að gera grindarbotnsæfingar öðru hverju alla ævi. Einkum er mikilvægt að þjálfa grindarbotnsvöðvana vel eftir fæðingu. Á þann hátt má fyrirbyggja vandamál tengd slökum grindarbotni, s.s. þvagleka við áreynslu. Grindarbotnsæfingar eru líka mikilvægar fyrir karlmenn. En konur sem fætt hafa barn/börn þurfa svo sannarlega að kunna og gera grindarbotnsæfingar alla ævi, það eitt getur komið í veg fyrir mörg vandamál.
Algengar villur við grindarbotnsæfingar: Margir spenna rass-, lær-, kvið-, eða öndunarvöðva í stað grindarbotnsvöðva. Sumir þrýsta niður, rembast, en það hefur gagnstæð áhrif.
Að takast á við breytingaskeiðið
Breytingaskeið kvenna hefur ævinlega verið hjúpað mikilli dulúð. Breytingaskeiðið, eða tíðahvörf, fer oftast í hönd í lífi konunnar á fimmtugsaldri. Oft hafa blæðingar verið óreglulegar í nokkur ár fyrir tíðahvörf. Talað er um að breytingaskeiðið sé um garð gengið, þegar konan hefur ekki haft tíðablæðingar í eitt ár. Hvað er til ráða? Þetta er tímabilið sem vert er að nýta sér til gagns og ánægju. Sérstaklega ætti konan að hugsa vel um sjálfa sig og heilsuna. Hér má líta á nokkur ráð sem ættu að nýtast á breytingaskeiðinu: Líkamsrækt: Regluleg hreyfing, til dæmis hressilegir göngutúrar í 20-30 mínútur, 3-4 sinnum í viku, geta bætt heilbrigðum árum við lífið. Hreyfing styrkir beinin og ver gegn beinþynningu, bætir almenna líðan, og það verður auðveldara að sofna vegna eðlilegrar þreytu.
beinin fái nægjanlegt kalk, til að sporna við beinþynningu. Koffein, alkóhól og sterkt kryddaður matur eykur svitakóf hjá sumum og ber þá að forðast það. Náttúrulegar lausnir: Vegna þurrks í leggöngum eru náttúruefni á borð við hindberjalauf og rauðsmára talin efla slímhúð legsins. Kvöldvorrósarolía hefur hjálpað mörgum konum að takast á við breytingarnar sem eiga sér stað og virðist draga úr einkennum.
PISTILL
Grindarbotnsæfingar: Hjálpa við þvagleka. Slökunaræfingar: Nudd, íhugun, jóga eða aðrar öndunaræfingar geta dregið úr einkennum.
Mataræði: Neysla mjólkurafurða og/eða kalkríkrar fæðu skiptir miklu máli í þeim tilgangi að
Ef breytingaskeiðið veldur óbærilegum óþægindum, getur læknirinn orðið að liði með lyfjameðferð. Í dag eru ýmsir möguleikar á að leiðrétta þær hormónabreytingar sem verða á breytingaskeiðinu.
Þvagsýrugigt Þvagsýrugigt er gigtarsjúkdómur, sem leggst oft á einn lið í einu og er þá oftast um að ræða smáliði á neðri útlimnum. Oftast verður stóra táin fyrir barðinu. Táin bólgnar og verður rauð og aum, svo aum að minnsta hreyfing getur valdið gífurlegum sársauka. Algengt er að fyrsta verkjakastið komi að næturlagi. Þú vaknar um miðja nótt með gífurlega verki í lið, oftast í stóru tá eða öðrum smáliðum á neðri útlimum, en verkurinn getur einnig verið í smáliðum efri útlima, hné eða öxl.
Að lifa að eilífu
Hvað veldur? Sjúkdómurinn orsakast af þvagsýrukristöllum sem falla út í liði. Þvagsýra er aukaafurð sem myndast við niðurbrot á kjarnsýrum í líkamanum. Undir venjulegum kringumstæðum losar líkaminn sig við niðurbrotsefnið með þvagi, en hjá einstaklingum sem hafa þvagsýrugigt safnast þvagsýra fyrir í blóðinu.
Eftirfarandi þættir stuðla að þvagsýrugigt: n Ofneysla áfengis.
n Blæðingar í meltingarvegi.
n Fæðutegundir, sem innihalda mikið magn próteinefna, svo sem lifur, nýru, sardínur og ansjósur.
n Meiðsli sem valda mikilli eyðileggingu á vefjum líkamans. n Lyf, t.d. sum þvagræsilyf.
n Offita. Unnið í samstarfi við Doktor.is.
Teitur Guðmundsson læknir
Ó
skin um eilíft líf er örugglega tálsýn, nema ef menn trúa á aðrar víddir en þá sem við búum í akkúrat núna. Ekki ætla ég að fara nánar í þá sálma og eftirlæt það iðkendum hverjar trúar fyrir sig á hvaða ferðalagi viðkomandi er. Hins vegar hefur maðurinn lengi verið að velta vöngum yfir því hvernig við getum lengt veru okkar hér og hefur læknisfræðin og þróun hennar auðvitað spilað aðalhlutverkið í þeim leik. Með nýrri tækni, meiri þekkingu og framleiðslu lyfja og bóluefna höfum við náð mjög langt. Umhverfi okkar og aðstæður, auk fjárráða, hafa mikið um þetta að segja líka og samanburðurinn við fátækari og efnaminni lönd sýnir það glöggt. Margar aðferðir hafa verið prófaðar í því skyni og tilraunir gerðar en án þess að teljandi árangur hafi náðst í því að hægja á öldrun, hvað þá lengja umtalsvert líf einstaklinga. Góð gen og almenn skynsemi koma manni ansi langt þar til flóknari stuðnings verður þörf. Forvarnir eru nauðsynlegar til að draga úr líkum á sjúkdómsmyndun og þá skiptir rétt meðferð höfuðmáli til að draga úr hrörnun og versnandi líkamsstarfsemi líkt og við háum blóðþrýstingi og sykursýki svo dæmi séu tekin.
kunna að hljótast. Því eru ekki til neinar sértækar leiðbeiningar varðandi slík lyf í þessum tilgangi, þvert á móti er mælt gegn notkun þeirra með þessum hætti. Það að snúa við öldrun eða „anti aging“ meðferðir sem boðið er upp á eru að verulegu leyti á tilraunastigi. Þar eru í boði ýmsir kokteilar af vítamínum, andoxurum, hormónum, mataræðisleiðbeiningum, orkuskertu fæði og hreyfingu. Þó má segja að enn vanti nægjanlega einstaklingsmiðaðar nálganir sem ég hef áður sagt að sé líklega framtíðin.
Töfralyf
Okkur hefur ekki enn tekist að finna lykilinn að eilífu lífi, né heldur tekist sérlega vel upp ennþá þrátt fyrir mikinn áhuga og vilja að sanna virkni einstaka meðferða. Mikið af gögnum byggir á dýratilraunum sem ekki endilega eru yfirfæranlegar á menn. Því gildir hið fornkveðna ennþá, jafnvægi og meðalhóf er best. Það má þó leyfa sér stöku óhóf af og til, líkt og um jólin, enda vonlaust að gefa fæðisleiðbeiningar á þeim tíma. Það er ágætis leiðbeining að lifa lífinu lifandi, það gleymist stundum líka.
Ég fæ oft spurninguna um það hvort ekki séu einhver leyndarmál sem við læknar eigum eða töfralyf sem geta yngt mann upp eða bætt starfssemi líkamans. Oft koma þá til tals hormónar og hormónalyf. Sérstaklega er þá verið að horfa til karl- og kvenhormóna auk vaxtarhormóns en þau eru mun fleiri, líkt og IGF eða Melatonin. Vissulega hafa þessi efni margvísleg áhrif og geta tímabundið haft jákvæð áhrif, en við þekkjum ekki til hlítar þær aukaverkanir sem af þeim
Næring fyrir líkama og sál Vítamín eru nauðsynleg fyrir líkama og sál. En hvaða áhrif hefur hvaða vítamín og í hvar er hægt að nálgast þau?
Gamalt í nýjum búningi
Stundum koma gömul lyf fram með virkni sem var áður óþekkt. Nýverið var fjallað um það í fjölmiðlum að með því að taka lyf sem er ætlað sykursjúkum, Metformin, þá væri mögulegt að lengja líf í allt að 120 árum að meðaltali ef marka má umfjöllunina. Það á reyndar eftir að koma á daginn en við munum eflaust sjá fleiri slík dæmi koma fram á næstu árum og áratugum. Eitt er víst að þetta gamla lyf gegn sykursýki mun líklega hækka verulega í verði ef það reynist vera yngingarpillan eina sanna.
Niðurstaðan
Vítamín
Gott fyrir
Fæðutegundir
A-vítamín
Sjón Vöxt Ónæmiskerfið
Sætar kartöflur Gulrætur Mangó
B-vítamín
Orkubúskapinn Ónæmiskerfið Rauðu blóðkornin
Heilkorn Kjöt Baunir
C-vítamín
Járnupptöku Kollagen framleiðslu
Sítrus ávextir Paprika
D-vítamín
Bein Ónæmiskerfið
Fiskur (t.d. lax og túnfiskur)
KOR TER.IS
78
Helgin 18.-20. desember 2015
Góðgæti Chia eða chai – Bæði betr a
Jólabúðingur í hollustubúning Chia og chai er hvort tveggja tilvalið til notkunar í alls konar heilsusamlegt góðgæti. Sumir eiga þó erfitt með að muna hvort er hvað, sem kemur kannski ekki á óvart, enda keimlík orð. Chia eru fræ sem innihalda mikið magn af trefjum, próteini og omega-3 fitusýrum. Þegar chia fræ eru lögð í bleyti í ákveðinn tíma fá þau gelkennda áferð. Chai er heiti yfir te á mörgum tunugmálum en á Vesturlöndum vísar orðið til tes sem inniheldur krydd eins negul, kanil, kardimommur og engifer, og er oft sykrað og drukkið með mjólk. Til að forðast allan misskilning má einnig blanda saman chia og chai, til dæmis með dúnmjúkum og jólalegum búðing.
Chia og Chai jólabúðingur Innihald (fyrir 2): 1 ½ bolli möndlu- eða kókosmjólk. ¼ bolli og 2 msk chia fræ. 2 ½ msk hlynsýróp 2 tsk vanillu extract eða fræ úr einni vanillustöng ½ tsk kanill (malaður) ½ tsk engifer (malað) ¼ tsk kardimommuduft
Daði Jónsson læknir hefur hafið störf með aðstöðu hjá Atlas endur hæfingu í ÍSÍ húsinu við hliðina á Laugardalshöllinni, Engjavegi 6. Daði er sérfræðingur í endurhæfinga lækningum og vinnur mikið með íþróttafólk. Tímapantanir í síma 552 6600 og afgredsla@atlasendurhaefing.is
? tsk malaður svartur pipar Örlítill negull til bragð bætingar Þeyttur rjómi eða kókosrjómi Aðferð: Setjið öll innihaldsefni (nema rjómann) saman í skál og þeytið létt saman. Geymið í kæli í að minnsta kosti
fjóra klukkutíma, en helst yfir nótt. Skiptið í tvö glös eða skálar og skreytið með þeyttum rjóma eða jafnvel kókosrjóma. Uppskrift: Blissful Basil
Léttara líf með Active Liver Active Liver inniheldur náttúruleg efni sem styrkja starfsemi lifrarinnar og auka niðurbrot fitu í lifrinni. Active Liver veitir aukna orku og er tilvalin fyrir þá sem vilja létta sig.
A Ert þú að huga að dreifingu? Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri auk lausadreifingar um land allt.
Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á auglysingar@frettatiminn.is
Dreifing með Fréttatímanum á bæklingum og fylgiblöðum er hagkvæmur kostur.
ctive Liver taflan er byltingarkennd uppfinning og ólík öllum þeim megrunarvörum sem eru á markaði, en hún er sérstaklega gerð til að stuðla að virkni lifrarinnar og gallsins. Það er alveg rökrétt að það er erfitt að léttast þegar lifrin safnar fitu vegna óheilbrigðs lífsstíls. Þess vegna er dagleg notkun á Active Liver heilsutöflunum frábær fyrir þá sem vilja njóta lífsins en samt léttast. Active Liver inniheldur mjólkurþistil, ætiþistil, túrmerik, svartan pipar og kólín. Mjólkurþistill var notaður sem lækningajurt til forna, hann örvar efnaskipti lifrarfrumna og verndar lifrina gegn eituráhrifum. Ætiþistillinn styrkir meltinguna og eykur niðurbrot fitu. Túrmerik hefur verið notað gegn bólgum, magavandamálum, liðagigt, brjóstsviða og lifrarvandamálum í gegnum aldirnar. Svartur pipar eykur virkni túrmeriksins og virkar einnig vel gegn uppþembu, magaverk og hægðatregðu. Kólín er eitt af B-vítamínum sem vinnur með jurtunum sem finna má í Active Liver.
Aukin orka með Active Liver
Jóna Hjálmarsdóttir ákvað að prófa Active Liver þar sem það inniheldur aðeins náttúruleg efni. „Ég hef fulla trú á að náttúruefnin í vörunni
Jóna Hjálmarsdóttir fann fyrir aukinni orku og jákvæðum breytingum á húðinni eftir að hafa prófað Active Liver. Mynd/Hari.
Sjö góðar ástæður fyrir því að taka Active Liver: n Eykur efnaskiptin þín og fitubrennslu. n Eykur virkni lifrarinnar og gallsins. n Eykur niðurbrot á fitu í þörmunum. n Kemur í veg fyrir að sykur umbreytist og geymist sem fita í lifrinni. n Stuðlar að daglegri hreinsun líkamans. n Bætir meltinguna. n Inniheldur einungis náttúruleg jurtaþykkni.
hjálpi lifrinni að hreinsa sig. Ég er sjúkraliði að mennt og er meðvituð um líkamsstarfsemina og veit að fitan getur safnast á lifrina, þess vegna vildi ég prófa.“ Eftir að hafa notað Active Liver í um það bil fjóra mánuði fann Jóna mun. „Ég fékk aukna orku og mér finnst auðveldara að halda mér í réttri þyngd. Ég er í vinnu þar sem ég þarf að vera mikið á ferðinni. Ég er í góðu formi og hef trú á að Active Liver geri mér gott. Ég finn einnig mikinn mun á húðinni á mér, hún ljómar meira og er mýkri. Ég er mjög ánægð með árangurinn og mæli með Active Liver fyrir fólk sem hugsar um að halda
meltingunni góðri.“ Taflan, sem er tekin inn daglega, samanstendur eingöngu af náttúrulegum kjarna sem stuðlar að eðlilegri starfsemi lifrar- og gallkerfisins. Það nægir að taka inn eina töflu á dag. Active Liver er ekki ætlað börnum yngri en 11 ára eða barnshafandi konum, nema í samráði við fagfólk. Active Liver er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna. Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Icecare, www.icecare.is Unnið í samstarfi við Icecare
SJÓNAUKI
SILVA POCKET 8
7.990 kr. GÖNGUSTAFIR
LEKI EAGLE TRAUSTIR OG VANDAÐIR
SKÍÐAHJÁLMAR
Einn jakki fyrir allar aÐstæÐur
FULLORÐINS FRÁ 11.990 KR. BARNA FRÁ 11.990 KR.
SKÍÐAGLERAUGU
8.990 kr.
THERMOBALL - NORTH FACE
FULLORÐINS FRÁ 7.990 KR. BARNA FRÁ 3.990 KR.
JÓLATILBOÐ 29.990 kr.
20%
VINSÆLU
BAKPOKAR
AF MEINDL GÖNGUSKÓM
23.990 kr.
frá 19.990 kr.
SCARPA MOJITO LITAGLÖÐU SKÓRNIR
JÓLAAFSLÁTTUR
DEUTER FUTURA DAGPOKAR
Fatnaður á mynd: North Face
ÁRNASYNIR
Út með þig
ÚRVALIÐ ER Í ÚTILÍF
GLÆSIBÆ
KRINGLUNNI
SMÁRALIND
utilif.is
80
Helgin 18.-20. desember 2015
Kveður eftir hálfa öld í snyrtibransanum Eygló Heilsulind ehf. er sjúkranudd, snyrti- og fótaaðgerðastofa sem hefur verið starfrækt á Langholtsveginum í fjölda ára. Eygló Þorgeirsdóttir hefur boðið upp á mismunandi snyrti- og nuddmeðferðir í gegnum tíðina, ásamt því að skrifa fræðandi greinar um hinar ýmsu meðferðir. Eygló hefur nú ákveðið að leggja niður ánægjulegan og farsælan starfsferil sem snyrti-, nudd- og fótaaðgerðfræðingur og halda á vit nýrra ævintýra eftir 48 ára starfsemi. Eygló
Heilsulind mun því loka á Þorláksmessu og sendir stofan öllum viðskiptavinum sínum og starfsfólki fyrr og síðar, sínar bestu jóla- og nýárskveðjur
Hreyfing Úr bank ageir anum í heilsugeir ann
með þökk fyrir viðskiptin á liðnum árum. Unnið í samstarfi við Eygló heilsulind
Sara Barðdal, heilsumarkþjálfi og einkaþjálfari, heldur úti vefsíðunni hiitfit.is þar sem hún býður upp á æfingar sem hægt er að stunda hvar sem er, hvenær sem er. „Ég hef tekið eftir því í gegnum tíðina að fólk notar tímaleysi sem helstu ástæðuna fyrir því að hreyfa sig ekki reglulega og mig langaði að sýna fólki að það þarf ekki endilega einn til tvo klukkutíma á dag til þess að sinna hreyfingu.“
Tímaleysi er ekki afsökun Sara Barðdal er heilsumarkþjálfi sem hefur hannað sitt eigið æfingakerfi sem er sérsniðið fyrir þá sem finna ekki tíma til að stunda líkamsrækt. Æfingarnar eru einfaldar og hægt að framkvæma hvar sem er, hvenær sem er. Sara sagði skilið við bankageirann fyrir nokkru og lærði heilsumarkþjálfun og í dag einkennir hreyfing hennar daglega líf, en hún er einnig menntaður einkaþjálfari.
81
Helgin 18.-20. desember 2015
Brennsluæfing með áherslu á fætur:
Dæmi um Hiitfit æfingalotu:
1. Hnébeygjur 2. Burpees 3. Há hné 4. Framstig 5. Hliðarstig 6. Mountain climbers
Stutt en kraftmikil heilsuefling „Ég hvet fólk til þess að gefa sér 2030 mín í hreyfingu daglega, þó það sé komin desember og fólk er mjög upptekið þá má það ekki gleyma sér í stressinu. Það er ótrúlegt hvað maður getur gert á stuttum tíma og auðvelt að koma inn góðri æfingu á þessum tíma. Vaknaðu t.d. hálftíma fyrr á morgnana og æfðu inní stofu á meðan fjölskyldan sefur.“
„Stilltu klukkuna á 30 sekúndna keyrslu og 10 sekúndur í hvíld. Ég nota appið Interval timer sem lætur mig vita hvenær á að hvíla og hvenær að æfa. Reyndu að gera 4 umferðir af æfingunni og þá ertu búin. Munið að hvíla í 30-60 sek á milli umferða. Á hiitfit.is má finna nánari útskýringu á hverri æfingu fyrir sig.“
Ég uppgötvaði að orðatiltækið „Þú ert það sem þú borðar“ er ekki bara eitthvað sem sagt er, heldur dagsatt.
Á
hugi minn á heilsu kviknaði árið 2008 þegar móðir mín heitin greindist með krabbamein, en þá skall það á mér að heilsa okkar skiptir öllu máli,“ segir Sara, sem í kjölfarið endurskoðaði mataræði sitt ásamt móður sinni. „Ég var tvítug á þeim tíma og hafði ekki verið að hugsa nægilega vel um mig og mína heilsu. En þarna uppgötvaði ég að orðatiltækið „Þú ert það sem þú borðar“ er ekki bara eitthvað sem sagt er, heldur dagsatt.“ Sara er viðskiptafræðingur og hafði starfað í bankageiranum en ég dróst alltaf nær heilsugeiranum. „Ég fann svo mína köllun þar. Ég lærði heilsumarkþjálfun og fljótlega langaði mig að læra meira á sviði hreyfingar og ákvað að fara í ÍAK einkaþjálfarann sem ég kláraði síðasta vor.“
Stuttar en kraftmiklar æfingar
Sara er nú búsett í Danmörku og hefur hún sett saman æfingar sem byggja á svokölluðu Hiitfit æfingakerfi. Hiit stendur fyrir high intensity interval training og einkennist af stuttum en kröftugum æfingum. „Hugmyndin af Hiitfit kviknaði í rauninni eftir að ég átti son minn og fór að leita leiða til þess að koma mér aftur í form í fæðingarorlofinu. Þar sem ég hafði ekki alltaf tök á að fara út og æfa á ákveðnum tímum fór ég að prófa mig áfram heima. Það hentaði mér mjög vel að taka stuttar en kraftmiklar æfingar og ég náði miklum árangri,“ segir Sara. Á vefsíðunni hiitfit.is býður Sara upp á æfingakerfi og eins konar fjarþjálfun. Þar sem hver æfing tekur ekki nema í mesta lagi hálftíma er kerfið tilvalið fyrir fólk sem er mikið á ferðinni eða hefur lítinn tíma fyrir líkamsrækt. „Ég hef tekið eftir því í gegnum tíðina að fólk notar tímaleysi sem helstu ástæðuna fyrir því að hreyfa sig ekki reglulega og mig langaði að sýna fólki að það þarf ekki endilega einn til tvo klukkutíma á dag til þess að sinna hreyfingu.“ Erla María Markúsdóttir erlamaria@frettatiminn.is
www.lyfja.is - Lifi› heil
Er líða fer að jólum... Lyfja er til staðar allan ársins hring og þar eru jólin engin undantekning. Þú finnur hjá okkur fjölbreytt úrval af fallegum og nytsamlegum gjafavörum fyrir alla fjölskylduna.
Gefðu vellíðan, gefðu gjöf frá Lyfju.
Lágmúla Laugavegi Nýbýlavegi
Smáralind Smáratorgi Borgarnesi
Grundarfirði Stykkishólmi Búðardal
Patreksfirði Ísafirði Blönduósi
Hvammstanga Skagaströnd Sauðárkróki
Húsavík Þórshöfn Egilsstöðum
Seyðisfirði Neskaupstað Eskifirði
Reyðarfirði Höfn Laugarási
Selfossi Grindavík Keflavík
82
matur & vín
Helgin 18.-20. desember 2015
Drekktu þetta með jólamatnum Það er ekki nóg fyrir alla að elda hinn fullkomna jólamat og bera á borð fyrir sína nánustu. Punkturinn yfir i-ið er að finna rétta vínið með. Við fengum Steingrím Sigurgeirsson, ritstjóra Vínóteksins og höfund bókarinnar Vín - umhverfis jörðina á 110 flöskum, til að para góð vín við algengan jólamat Íslendinga.
H
vaða vín hentar nú best með jólamatnum er algeng spurning sem að maður fær á þessum árstíma. Vandinn er sá að það er ekki til neitt eitt svar við þeirri spurningu ekki frekar en ef spurt væri hver er jólamaturinn í ár. Er það hamborgarhryggur, lambakjöt, nautakjöt, kalkún, önd eða kannski villibráð? Og hvað er borið fram með kjötinu? Margt á íslensku jólaborðunum verður seint talið sérstaklega vínvænt. Hangikjöt fer til að mynda afskaplega illa með flest góð vín og sömuleiðis er hamborgarhryggurinn erfiður, að maður tali
nú ekki um sæta meðlætið sem er svo vinsælt á jólaborðið. Brúnuðu kartöflurnar, rauðkálið og allt það sem heyrir til. Svo er líka annað sem að fellur eins og flís við rass að flestum betri vínum eins og hreindýr, önd, nautalund og lamb. Og síðast en ekki síst er það ansi mikilvæg spurning hvað vínið má kosta. Við leyfum okkur vissulega aðeins meira í mat og drykk á þessum árstíma en það eru engu að síður yfirleitt takmörk fyrir því hvað við erum reiðubúin að ganga langt þegar kemur að vínkaupunum.
Humar
Byrjum á forréttunum. Humar er með vinsælustu forréttunum á jólaborðunum og hann má eiga það að hann er afskaplega vínvænn. Hvítvín og humar er sígild samsetning, hvort sem að humarinn er steiktur eða í þykkri rjómasúpu. Hér er gott að halda sig við klassíkina og velja vín úr Chardonnay-þrúgunni og er þá ekki tilvalið að fara á heimaslóðir hennar í Búrgund í hjarta Frakklands. Einhver bestu sjávarréttavín sem fáanleg eru má finna á ekrunum í kringum þorpið Chablis og um jólin getum við alveg leyft okkur að velja vín af betri ekrunum úr einhverri hlíðinni sem er flokkuð sem Premier Cru. Domaine de Malandes. Annað sem kæmi til greina: Chardonnay frá Kaliforníu, Chile eða jafnvel Ítalíu. Riesling frá Alsace.
Malandes Chablis Premier Cru Vau de Vey Uppruni: Frakkland. Þrúga: Chardonnay. Árgangur: 2012. Verð í Vínbúðunum: 3.999 kr.
Hamborgarhr.
Steingrímur Sigurgeirsson, ritstjóri Vínóteksins.
Nautakjöt (Wellington) Nautakjöt og ekki síst nautalund er það sem að margir velja þegar að þeir vilja ekki eitthvað virkilega gott eins og á jólunum. Það þarf auðvitað ekki að færa sterk rök fyrir því að rauðvín og nautakjöt eigi vel saman og í sjálfu sér má segja að öll góð rauðvín muni skila sína með góðri nautasteik. En sum eru engu að síður betri en önnur og þar koma Spánverjarnir allt í einu sterkir inn. Tempranillo-þrúgan þeirra er eins og skraddarasaumuð fyrir gott nautakjöt og við getum valið úr frábærum Rioja-vínum, t.d. Muga, Baron de Ley og Altos. Við ætlum engu að síður að halda til annars héraðs, Ribera del Duero þar sem að vínin eru kröftugri og meiri um sig en í Rioja – Rioja fær hins vegar fleiri stig fyrir elegans. Þarna getum við spilað úr nokkrum frábærum húsum, s.s. Emilio Moro og Pesquera, Valtravieso og Alion. Annað sem kæmi til greina: Malbec frá Ástralíu s.s. Trivento Golden Reserve.
Emilio Moro Uppruni:Spánn. Þrúga: Tempranillo. Árgangur: 2010. Verð í Vínbúðunum: 3.499 kr.
Hann kann að vera vinsælasti jólaréttur okkar Íslendinga en hann er ekki bestu vinur vínsins. Hamborgarhryggurinn kominn með sætan hjúp og sætt meðlæti er erfiður viðureignar. Þarna þurfum við smá sætu í víninu en ekki tannín til að takast á við hann. Það er ágætt að stóla á Nýja heiminn þegar hamborgarhryggurinn er annars vegar þar sem að vínin þaðan hafa oft aðeins meiri sætu eða þá Ítala þar sem að þrúgurnar hafa verið þurrkaðar að hluta fyrir gerjun og vínið því áfengara og aðeins sætara. Svokölluð Ripasso eða Apassimento-vín geta verið ágætur kostur, reynið til dæmis Tenuta Sant Antonio Monti Garbi Ripasso. Mjúkur Merlot frá t.d. Chile getur alveg smollið, vín eins og Casa Concha Merlot. Og svo eru það auðvitað hvítvínin – sjá nánar þegar við tökum fyrir hangikjötið. Annað sem kæmi til greina: Pinot Noir frá Nýja-Sjálandi eða Chile. t.d. Vicar‘s Choice, Maycas de Limari eða Concha y Toro. Jafnvel Pinot Noir frá Kaliforníu.
Tenuta Sant’Antonio Monti Garbi Ripasso Uppruni: Ítalía. Þrúga: Corvina. Árgangur: 2011. Verð í Vínbúðunum: 2.998 kr.
rjúpa Rjúpa er okkar bragðmesta villibráð og það er í hugum margra fátt jólalegra en það að finna lyktina af rjúpunni leggja um húsið. Það þarf að leggja mikið á sig fyrir rjúpuna og hún á skilið góð vín. Við erum heppin því að rjúpan kallast afskaplega vel á við vínin frá norðurhluta Rhone-dalsins í Frakklandi. Hér er háborg Syrah-þrúgunnar og rjúpan kallar á það allra besta, helst Cote-Rotie eða Hermitage. Það er ekki úr miklu að moða í vínbúðunum en viti menn, það er hægt að fá vín frá besta framleiðanda svæðisins, E. Guigal. Við skellum okkur því á Cote-Rotie frá þessu frábæra vínhúsi með rjúpunni. Annað sem kæmi til greina: Hágæða ástralskur Shiraz, vín frá suðurhluta Rhone s.s. Chateauneuf-du-Pape.
E. Guigal Cote Rotie Uppruni: Frakkland. Þrúga: Syrah. Árgangur: 2008. Verð í Vínbúðunum: 6.899 kr.
Önd Hvort sem við erum að tala um jólaönd sem er elduð heil með fyllingu að hætti Dana eða bringur sem bornar eru fram með til dæmis rauðvínssósu eða appelsínusósu að hætti Frakka þá er öndin alltaf eins og sniðin að góðu rauðvíni. Hér er alveg ástæða til að taka fram góða flösku frá Bordeaux, hún mun njóta sín vel með öndinni og öndin mun njóta sín vel með henni. Það er alveg komið tilefni til að leyfa sér að velja eitt af stóru „húsunum“ eða Chateau í Bordeaux sem hefur verið flokkað sem Grand Cru. Í ljósi þess hversu óheyrilega dýr Bordeaux-vínin eru orðin þá mæli ég hins vegar með að taka vín númer tvö frá einhverju topphúsi en tvö frábær slík eru í boði í vínbúðunum. Annars vegar Brio frá Chateau Cantenac Brown í Margaux og hins vegar Tourelles de Longueville frá Chateau Pichon-Longueville í Pauillac. Annað sem kæmi til greina: Malbec frá Argentínu eða gott suður-franskt rauðvín.
Brio de Cantenac Brown Uppruni: Frakkland. Þrúga: Cabernet Sauvignon. Árgangur: 2009. Verð í Vínbúðunum: 5.499 kr.
hreindýr Hreindýr er eitthvert besta kjöt sem hægt er að fá og það er svo sannarlega vínvænt. Villibráðin er bragðmikil og hún þarf því vín sem heldur í við hana. Hér gætum við hæglega valið góð Bordeaux-vín eða þá vín úr Cabernet Sauvignon úr Nýja heiminum. En það er líka eitthvað við ítölsku þrúguna Sangiovese sem fellur fullkomlega að hreindýrinu og því höldum við til Toskana. Eina sem við þurfum að gera upp við okkur er hvort við ætlum að vera í Chiantihlutanum eða Brunello-hlutanum, nú eða þá hreinlega skella okkur í eitthvað af Súper-Toskana-vínunum á borð við Tignanello eða Cepparello. Chianti-vínin eru ótrúlega matvæn og Chianti Classico-vínið frá Fonterutoli er virkilega flott og hefur þann kraft sem þarf. Þeir sem eru til í eitthvað aðeins meira fara svo alla leið í dýrara vín hússins, Castello di Fonterutoli. Annað sem kæmi til greina: Bordeaux af betri gerðinni.
Fonterutoli Chianti Classico Uppruni: Ítalía. Þrúga: Sangiovese. Árgangur: 2013. Verð í Vínbúðunum: 3.295 kr.
Hangikjöt Hangikjöt er böðull þegar vín er annars vegar. Reykurinn og saltið valta yfir fínleika betri vína og þá erum við ekki farin að tala um meðlætið. Það er eiginlega ekki hægt að fullyrða að neitt vín smelli vel að hangikjötinu. Merkilegt nokk þá eru það oft hvítvín sem ráða best við erfiðustu málin. Það á við um erfiðustu ostana en það á líka við um hangikjötið. Og ekki bara hvaða hvítvín sem er. Það er eitt hérað sem öðrum fremur ber að horfa til og það er Alsace í Frakklandi. Þar eru framleidd vín sem eru í senn afskaplega fjölhæf þegar kemur að því að para þau við mat og að sama skapi eru þau ekki mjög dýr. Gewurztraminer eða Pinot Gris frá toppframleiðanda á borð við Trimbach, Willm eða Hugel fellur alveg prýðilega að hangikjötinu. Rauðvínið er erfiðara. Ef þið viljið rautt með, veljið það sem ykkur þykir gott – en ekki opna bestu flöskurnar með hangikjötinu! Annað sem kæmi til greina: Rioja ræður við margt eða bragðmikið nýjaheimsvín, t.d. Shiraz.
Willm Gewurztraminer Reserve Uppruni: Frakkland. Þrúga: Gewurztraminer Árgangur: 2013. Verð í Vínbúðunum: 2.999 kr.
HRINGJUM INN JÓLIN
12 HRINGIR + 0,5 L KÓK OG BANGSI FYLGIR* Kleinuhringirnir okkar eru komnir í jólafötin og tilbúnir að gleðja þig, vini þína og vandamenn. Kíktu í kaffi til okkar á Laugavegi eða í Kringlunni. Nánar um opnunartíma má finna á dunkindonuts.is.
*Á meðan birnir endast
84
matur & vín
Helgin 18.-20. desember 2015 Miðborgin Veisla í Fógetagarðinum um helgina
Fallegar erlendar bækur
• Notaðu símann eins og tölvu með Continuum • Öflugur vökvakældur örgjörvi • Ný og betri 20MP myndavél • Augnskanni - ekkert lykilorð • 4K myndbandsupptaka • Háskerpu skjár • Hraðhleðsla
Ólafur Örn Ólafsson og Gerður Jónsdóttir undirbúa nú sérstaka jólaútgáfu af Krás matarmarkaði í samstarfi við Reykjavíkuborg.
Við getum líka geymt gáminn fyrir þig
Nýr Microsoft Lumia 950 og 950XL með Windows 10 á íslensku
Krás matarmarkaður í jólabúningi Sérstök jólaútgáfa af götumatarmarkaðnum Krás verður í Fógetagarðinum á laugardag og sunnudag. Ólafur Örn Ólafsson og Gerður Jónsdóttir standa að markaðnum í samvinnu við Reykjavíkurborg, líkt og síðustu ár.
K Nánari upplýsingar á: www.ok.is/Lumia950 | www.ok.is/Lumia950XL
Ert þú að huga að dreifingu? Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri auk lausadreifingar um land allt. Dreifing með Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á auglysingar@frettatiminn.is
Fréttatímanum á bæklingum og fylgiblöðum er hagkvæmur kostur.
Frá undirbúningi Krás í sumar. Sérstök jólaútgáfa af markaðnum, Jólakrás, verður haldin í Fógetagarðinum um helgina og er opnunartími milli klukkan 13-19 báða dagana. Ljósmynd/Hari
ant og Reykjavík Chips. Það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. „Við reynum alltaf að fá nýja aðila til liðs við markaðinn en höldum einnig tryggð við rótgróna meðlimi,“ segir Ólafur. Spáin fyrir
helgina er góð, stilla en dálítið kalt, en Ólafur segir að tjaldið ætti að verja gesti fyrir veðri og vindum. „Það er því um að gera að „hugga sig,“ kíkja á skauta og fá sér eitthvað gott að borða.“ -emm
Gámaleiga
Er gámur lausnin fyrir þig?
HAFÐU 568 0100
stolpigamar.is SAMBAND stolpiehf.is
HAFÐU 568 SAMBAND stolp
Við getum líka geymt gáminn fyrir þig
Klettagörðum 5, 104 Reykjavík | stolp
Búslóðageymslazn Ártíðabundinn Árstíðarbundinn lagerz nLager Lagerz nSumar-/vetrarvörur Sumar-/vetrarvörur Búslóðageymsla lager nKæligeymslaznLeiga til skemmri skemmri eða eða lengri lengri tíma tíma Frystigeymsla Frystgeymsla z Kæligeymsla Leiga til
Klettagörðum 5,5,104 Klettagörðum 104Reykjavík Reykjavík| |stolpi@stolpigamar.is stolpi@stolpiehf.is
Frystgeymsla z Kæligeymsla z Leiga til skemmri eða
rás hefur vakið mikla lukku síðustu sumur og má búast við því að vegfarendur í jólagjafaleit muni fagna því að geta gætt sér á rjúkandi götumat frá mörgum af bestu veitingastöðum borgarinnar. „Þetta er í annað skipti sem við höldum Jólakrás og í ár verðum við með stærra tjald en í fyrra, en svipaðan fjölda bása, það ætti því að vera rýmra um gesti sem geta tyllt sér og átt huggulega stund,“ segir Ólafur. Á Jólakrás koma saman veitingastaðir úr öllum áttum og endum veitingaflórunnar í Reykjavík og gera götuútgáfu af þeim mat sem þeir gera og eru þekktir fyrir alla jafna. Boðið verður upp á heitan jólalegan mat og heitt jólaglögg og má segja að það sé tilvalið að koma við í Fógetagarðinum til að slá á mesta jólastressið og fá sér gott í gogginn. Þeir staðir sem meðal annarra taka þátt í Jólakrás í ár eru Bergsson Mathús, 17 sortir, Taco fyrir mig, Momo Ramen, Haust Restaur-
88
matur & vín
Helgin 18.-20. desember 2015
Hægelduð hátíðarsteik hjónanna á Hálsi Fjölmargar skemmtilegar verslanir hafa sprottið upp úti á Granda að undanförnu og hverfið verður sífellt líflegra. Ein af þessum verslunum er Matarbúrið sem er sérverslun með nautakjöt. Matarbúrið reka hjónin og nautgripabændurnir Þórarinn Jónsson og Lisa Boije af Gennaes sem búa á Hálsi í Kjós. Þar rækta þau grasalið Galloway-nautakjöt af mikilli ástríðu – ástríða sem er augljós þegar verslunin er heimsótt. Við fengum þau Lísu og Dodda til að leggja okkur til girnilega uppskrift að nautabrisket sem getur passað hvenær sem er um hátíðarnar.
Hægeldað brisket með jólabragði Best er að elda þetta deginum áður til að rétturinn verði sem bragðmestur. Eldunartími 2-2,5 klst. Uppskriftin er fyrir 6 manns.
Innihald: - U.þ.b. 1,3 kg. brisket (við stofuhita) - salt og pipar - 2 lárviðarlauf - 4 negulnaglar - 10 svört piparkorn - 2 stjörnuanis - 1 kanilstöng, brotin í tvennt - 2 tsk. sykur - 2 tsk. worchestersósa
- 200 gr. þurrkaðir ávextir (t.d. fíkjur,apríkósur og sveskjur, jafnvel blandað saman) – skornir í tvennt eða í heilu - 600 ml. rauðvín - 2 dl. nautasoð - 2 matsk. sólblómaolía - 200 gr. gulrætur, flysjaðar og saxaðar gróft - 450 gr. púrrulaukur, saxaður gróft
- 2 gulir laukar, saxaðir fínt Aðferð: Hitið ofninn í 150°C. Þerrið brisketið og setjið eina matskeið af sólblómaolíu á steikarpönnu og brúnið brisketið vel á báðum hliðum, þar til það er orðið gullinbrúnt. Takið brisketið af pönnunni og færið í ofnfast form með loki.
Jólin koma med
Bætið annarri matskeið af sólblómaolíu á steikarpönnuna og steikið gula laukinn í u.þ.b. 2 mínútur, bætið þá púrrulauk, gulrótum og kryddi út í og steikið í nokkrar mínútur til, bætið nú rauðvíni við og skrapið botninn á pönnunni til að ná fram öllu brisketbragðinu. Nú má setja nautasoðið út í og hita að suðu,
hér er rétta að staldra við og salta og pipra eftir smekk. Þegar suðunni er náð, takið þá pönnuna af hitanum og hellið yfir brisketið. Lokið forminu vel og stingið því inn í heitan ofninn. Eftir um það bil klukkustund skuluð þið snúa brisketinu við í forminu.
Eftir 2-2,5 klukkustundir takið þið formið úr ofninum og látið kólna, ef hægt er veiðið þá fituna ofan af. Daginn eftir er rétturinn hitaður upp og er gott að bera hann fram með kartöflumús. Ef svo ólíklega vill til að afgangur verði af réttinum þá er hann bara enn betri að einum degi liðnum.
SÉRVALIÐ OG SÉRVERKAÐ
VOPNAFJARÐAR
HANGIKJÖT Vopnafjarðar hangikjötið skapar sannkallaða hátíðar- og jólastemmningu enda sérvalið og sérverkað fyrsta flokks lambakjöt að austan.
Vopnafjarðar V opnafjarðar h hangikjötið angikjötið fæs fæst st í verslunum Krónunnar um land allt
90
matur & vín
Helgin 18.-20. desember 2015
Bjór Norskir bruggar ar heimsóttu Ísland og brugguðu í Borg
Smugubjór á markað á nýju ári Norskir bruggarar frá 7 Fjell brugghúsinu í Bergen heimsóttu Ísland um síðustu helgi. Þeir brugguðu með kollegum sínum í Borg brugghúsi og mun bjórinn kallast Smugan með vísan í deilur Íslendinga og Norðmanna um samnefnt veiðisvæði á árum áður. Ekki var að sjá þeir norsku bæru nokkurn kala til okkar því þeir voru hæstánægðir með samstarfið og heimsókn sína hingað til lands.
Í
sland var alveg frábært. Við komum hingað í þrennum tilgangi, til að brugga með Borg, til að kynna bjórana okkar á Skúla og halda jólapartí fyrir starfsfólkið okkar. Allir sem við hittum, bæði hjá Borg og á Skúla reyndust frábærir,“ segir Jens Eikeset, framkvæmdastjóri norska örbrugghússins 7 Fjell. Jens og félagar hans voru hér á landi um síðustu helgi við leik og störf. Bjóráhugafólk gat kynnt sér bjóra þeirra á barnum Skúla og á næstu mánuðum lítur dagsins ljós afrakstur samstarfs þeirra og Borg brugghúss. Sá bjór á að heita Smugan með vísan í veiðisvæði í Barentshafi þar sem Íslendingar og Norðmenn bitust um veiðirétt á árum áður. Samkvæmt upplýsingum frá Borg brugghúsi verður bjórinn „einhvers staðar á bilinu milli Wheat Wine og Eastcoast Double Wheat IPA“ en áætlað er að hann verði c.a. 9-10% í áfengisstyrk. Hann er bruggaður með talsverðu magni af hveiti en í hann fóru einnig bragðsterk Kaffir-lime lauf, norsk einiber, mosaic og citra humlar, auk handfylli af harðfiski.
og eru að gera margt spennandi. Ég er sérstaklega spenntur fyrir tilraunum þeirra við að brugga mjöð og tunnuþroskun. Bjórinn sem við gerðum saman er Wheat Wine, sem er afbrigði af Barley Wine sem margir þekkja, en með ýmsum áhugaverðum tvistum. Við settum smá norskan harðfisk út í, þorsk sem var veiddur og þurrkaður af brjáluðum veiðimönnum í Norður-Noregi. Svo notuðum við norsk einiber og Kaffir lime lauf. Þetta verður frábær bjór! Ég vona að við fáum bretti af honum sent út til Noregs en ég óttast að hann muni seljast fljótt upp,“ segir Jens. Hann segir jafnframt að stefnt sé að því að bruggararnir í Borg endurgjaldi heimsóknina og bruggi með 7 Fjell í Bergen í febrúar eða mars á næsta ári.
Hvað geturðu sagt mér um samstarf ykkar með strákunum í Borg? „Þeir eru alveg frábærir. Þeir vita sínu viti
Hvernig leist þér á bjórmenninguna á Íslandi? „Hún er mjög áhugaverð. Handverksbjórmenningin virðist hafa þróast öðruvísi en
Hvað var eftirminnilegast við ferðina? „Æ, þetta er kannski klisja en við fórum í Bláa lónið á laugardeginum, svona hæfilega þunnir og það var ótrúlegt! Kaldur bjórinn og heita vatnið gerði kraftaverk. Það var reyndar alger synd að það sé ekki seldur handverksbjór á stærsta ferðamannastað Íslands. Það er eitthvað svo 1999.“
Valli, Stulli og Árni, bruggmeistarar Borgar, voru hæstánægðir með heimsókn norsku kollega sinna frá 7 Fjell brugghúsinu. Hér skála þeir allir fyrir góðum veigum og heilbrigðum skeggvexti. Jens Eikeset er lengst til hægri. Ljósmynd/Hari
Bruggað í Borg Þegar Fréttatíminn heimsótti norsku bruggarana í Borg fengu þeir að gæða sér á ýmsum forvitnilegum bjórum, á meðan á þeirra eigin framleiðslu stóð.
Þeir fengu meðal annars að smakka tunnuþroskaða Surti og nýfilteraðan Úlf úr brugghúsinu. Þá var í boði Yuzu tilraunalögun og bláberjabjór sem Borgar-menn gerðu með Arizona Wilderness og
í Noregi. Hjá okkur byrjaði þetta á tveimur gaurum í bílskúr og það tók stóru brugghúsin 12 ár að hoppa á vagninn. En á Íslandi eru stærstu handverksbrugghúsin hluti af stærri brugghúsum. Við smökkuðum marga af bjórunum hjá Borg og vorum allir mjög hrifnir af. Þeir gera mjög góða bjóra. Við heimsóttum þrjá bjórbari, Skúla, Micro
er í vinnslu. Að auki var hægt að sjá tilraunir með tunnurþroskun, svo sem Surt nr. 30 sem þroskaður er í brennivínstunnu og mun væntanlega líta dagsins ljós á þorra.
Bar og Mikkeller. Þeir voru allir frábærir. Á Micro Bar sá maður handverksbjóra-senuna sem ungan og spennandi markað. Þar voru margir áhugaverðir bjórar gerðir af ungum og upprennandi brugghúsum.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is
Hafrakúlur fyrir krakka
Knorr færir þér hátíðarkraftinn
Í matreiðslubókinni Eldum sjálf er að finna skemmtilegar uppskriftir fyrir krakka á aldrinum 4-10 ára sem ættu að nýtast vel í önnum fyrir jólin. Hér er ein uppskriftanna; sígildar hafrakúlur sem flest börn elska.
Settu hátíðarkraft í sósuna með Knorr – kraftinum sem þú þekkir og treystir!
Hafrakúlur ÍSLENSKA/SIA.IS/NAT 77312 11/15
Uppskriftin dugar í 20 hafrakúlur
...KEMUR MEÐ GÓÐA BRAGÐIÐ!
Tilbúið á 10 mínútum. 30 mínútur í kæli. Einnig er hægt að velta hafrakúlunum upp úr kökuskrauti eða kókosflögum.
Uppskrift 3/4 dl smjörlíki 1 dl sykur 1 1/2 msk kakó 1 msk kaffi 2 dl. haframjöl Kókosmjöl til að velta kúlunum upp úr
Aðferð 1. Blandið öllum hráefnunum saman við mjúkt eða bráðið smjör eða smjörlíki. 2. Hnoðið litlar kúlur. 3. Veltið kúlunum upp úr kókosmjöli, setjið þær í kæli og látið þær bíða í 30 mínútur.
12 GÓÐ BÓK
92
matur & vín
Helgin 18.-20. desember 2015
Smákökur Uppáhalds sort Tinnu Alavis
2015 Tinna Alavis heldur úti lífstílssblogginu alavis.is þar sem hún er iðin við að deila alls konar girnilegum uppskriftum með lesendum sínum.
Galdurinn felst í fyllingunni Kæst og söltuð skata Sterk kæst tindabikkja Reykt tindabikkja Saltfiskur Plokkfiskur Steiktar fiskbollur Grjónagrautur með slátri Rúgbrauð, smjör og síldarsalöt Flatkökur með hangikjöti Skonsur með rúllupylsu
Tinna Alavis heldur úti fallegu lífsstílsbloggi, www.alavis.is þar sem hún skrifar um sín helstu áhugamál. Tinna er búsett á Húsafelli ásamt eiginmanni sínum og dóttur og hafa þau komið sér vel fyrir í sveitasælunni, sem líkist nú fallegu jólalandi. Tinna nýtur þess að baka fyrir jólin og fékk Fréttatíminn hana til að deila sinni útgáfu af uppáhalds sortinni, Sörum.
T
inna Alavis hefur alltaf verið mikið jólabarn og finnst notalegt að njóta aðventunnar í faðmi fjölskyldunnar. „Mér finnst þessi tími sérstaklega notalegur í faðmi fjölskyldunnar. Góði maturinn, jólatónlistin og jólaskreytingarnar mynda ákveðna stemningu í desember.“ Tinna nýtur þess að undirbúa jólin á Húsafelli. „Það er minna stress en í borginni en ég er samt mikið á ferðinni milli Húsafells og Reykjavíkur.“ Tinna ætlar að baka fjórar sortir fyrir jólin og hér deilir hún uppskrift af sinni uppáhalds tegund, Sörum. „Sörukökur eru í algjöru uppáhaldi hjá mér. Ég get borðað endalaust mikið af þeim en ég held að galdurinn sé þessi dásamlega, mjúka fylling.“
Heimili Tinnu og fjölskyldu hennar í Húsafelli er sannkölluð jólaparadís, en hún nýtur þess að skreyta hátt og lágt fyrir jólin. Myndir/Tinna Alavis
Gulrætur, rófur, kartöflur, hnoðmör, hamsatólg og brætt smjör. Eftirréttur: Jólamöndlugrautur og íslenskar smákökur. Möndlugjöf fyrir heppna matargesti Aðeins 4150.- pr mann 1/2 gjald fyrir 6-12 ára Frítt fyrir 5 ára og yngri Pantið tímanlega
Sörukökur að hætti Tinnu Alavis: Innihald: 260 gr. möndlur 230 gr. flórsykur 4 eggjahvítur Krem: 120 gr. sykur 1 dl vatn 4 eggjarauður 1 ½ msk. kakó 260 gr. mjúkt, íslenskt smjör Súkkulaði til að hjúpa
Geirsgötu 7c · 101 Reykjavík · 511 2300 www.hofnin.is
Aðferð: Hitið ofninn í 180°C. Setjið möndlurnar í matvinnsluvél og malið þær vel.
Stífþeytið eggjahvíturnar í topp. Til þess að vita hvort þær séu tilbúnar getið þið prófað að hvolfa skálinni og ef þær hreyfast ekkert eru þær tilbúnar. Ef þær renna til þarf að þeyta meira. Sigtið því næst flórsykurinn út í stífþeyttu eggjahvíturnar og setjið einnig möndlurnar saman við og hrærið varlega saman með sleif. Notið teskeið til þess að setja deigið á bökunarpappírinn í þeirri stærð sem þið kjósið (gott að hafa í huga að þær
stækka aðeins í ofninum). Bakið í 11-12 mínútur. Krem: Sjóðið vatnið og sykurinn saman í potti þar til blandan fer að þykkna (u.þ.b. 7-8 mínútur). Stífþeytið eggjarauðurnar á meðan, þar til þær verða kremaðar. Hellið sykurleginum svo varlega út í þegar hann er tilbúinn og haldið áfram að þeyta í u.þ.b. 1 mínútu. Næst er mjúka smjörinu og kakóinu bætt saman við með sleikju þar til allir kekkirnir eru farnir. Smyrjið kreminu
á kalda botnana og kælið vel áður en þið hjúpið kökurnar með súkkulaði. Geymið þær helst í frysti eða kæli.
Hollur
hátíðarmatur
ATA R N A
Íslenskur kalkúnn
Heslihnetu- og sveppafylling að hætti Reykjabúsins • 150 g smjör • 350 g nýir sveppir, niðursneiddir • 200 g laukur, smátt saxaður • 1 stilkur sellerí, smátt saxaður • 1/2 búnt steinselja, smátt söxuð eða 2 msk þurrkuð • 3-4 msk þurrkuð salvía frá Pottagöldrum • 300 g skinka, smátt söxuð • 100 g heslihnetur, ristaðar og sneiddar • 150 g (u.þ.b. 3 bollar) brauðteningar • 2 stór egg • 2 dl rjómi • 1/2 tsk salt • 1 tsk ferskmalaður pipar
Bræðið smjör í stórum potti og látið sveppi og grænmeti ásamt steinselju, salvíu og skinku krauma í því í 10 mínútur eða þar til grænmetið er orðið mjúkt. Bætið þá heslihnetum og brauðteningum í pottinn og látið fyllinguna kólna lítillega. Hrærið þá eggjum og rjóma saman við og kryddið með salti og pipar. Má laga daginn áður og geyma í ísskáp þar til fylla á fuglinn.
Verði ykkur að góðu Reykjabúinu, Mosfellsbæ.
Holda kalkúnn frá Reykjabúinu fæst í flestum verslunum Fleiri uppskriftir og eldunarleiðbeiningar á
kalkunn.is
ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA
94
heilabrot
Helgin 18.-20. desember 2015
Spurningakeppni kynjanna 1. Hvaða söngkona klæðir sig eins og ungbarn og sleikir á sér tærnar í nýjasta myndbandi sínu? 2. Hvaða jólasveinn kemur síðastur til byggða? 3. Í hvaða barnaleikriti koma lögregluþjónarnir Hængur og Klængur við sögu? 4. Hvaða þingmaður hefur talað lengst í ræðustól á yfirstandandi þingi? 5. Hvaða Kardashian systur er Justin Bieber sagður vera að hitta á laun? 6. Á hvað degi verða vetrarsólstöður í ár? 7. Ísland mætir Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki á EM í Frakklandi næsta sumar. Hver þessara þjóða, að Íslandi meðtöldu, er neðst á styrkleikalista FIFA? 8. Hvaða grínari er annar höfunda bókarinnar um Íslenska landsliðið. Áfram Ísland? 9. Hvaða tákn er á þjóðfána Ísraels? 10. Við hvaða götu eru höfuðstöðvar Íslandsbanka? 11. Hvað heitir forsætisráðherra Kanada? 12. Hvað nefnist fjórða kertið á aðventu kransinum? 13. Í hvaða dal er Skúlaskeið? 14. Eftir hvern er leikritið Sporvagninn Girnd, sem frumsýnt verðum um jólin í Þjóðleikhúsinu? 15. Hvað heitir nýjasta plata Bubba Morthens?
Sudoku 1. Sia.
3. Lína langsokkur.
11. Pass.
4. Pass.
12. Pass.
5. Pass. 6. 22. desember.
13. Hörgárdal.
14. Pass.
7. Austurríki. 8. Björn Bragi.
15. Pass.
?
6 stig
Sigvaldi Kaldalóns útvarpsmaður
1. Miley Cyrus. 2. Kertasníkir.
10. Kirkjusand.
12. Englakerti.
4. Birgitta Jónsdóttir.
6. 22. desember. 7. Ísland.
8. Björn Bragi.
9 6 2 8
7
13. Pass. 14. Pass.
15. 18 konur.
5 6 5 6 4 9 8 2 4 8 6 5 7 8 2 1 5 9
9. Davíðsstjarnan.
10 stig
Svavar Örn hárgreiðslumaður
?
Svavar Örn er kominn í undanúrslit.
4 7
krossgátan
Allar gáturnar á netinu
272
SKIPTAST
Allar krossgátur Fréttatímans frá upphafi er hægt að nálgast á vefnum http://krossgatur.gatur.net.
REIKA
BÓKSTAFUR
SÁTTARGERÐ
BETRUN
RÍKI
NÁINN
SAMHYGÐ
PILSVARGUR ÁRKVÍSLA HRÆÆTA
lausn
NÆGILEGT
Lausn á krossgátunni í síðustu viku. 271
SKYRPA
HINDRA
UMHVERFIS
H O R Æ K K J J A A G A A U L F I A N Á I L R I T A F Á I T
A F T R A
F U M T Á K R R E L M A N G S U U R S S A F G A R R O B B
FARANGUR
HLUTI VERKFÆRIS
FRÆNDBÁLKUR FUGL
VAGGA
FANGI LÁGFIÐLA
S T J Ó R N H B E R B E R U G I
PRETTA
STÆLL
HÁTÍÐ
1. Miley Cyrus. 2. Kertasníkir. 3. Lína langsokkur. 4. Steingrímur J. Sigfússon. 5. Kourtney. 6. 22. desember. 7. Ísland. 8. Björn Bragi. 9. Davíðsstjarnan. 10. Kirkjusand. 11. Justin Trudeau. 12. Englakerti. 13. Kaldadal. 14. Tennessee Williams. 15. 18 konur.
TAUMUR
VÆTU
FOLA
BITHAGI
TVEIR EINS
LEYSIR
SKÁLMA
SUNDFÆRI
www.versdagsins.is
Sudoku fyrir lengr a komna
11. Pass.
3. Pass.
5. Kourtney.
svör
Guð sé oss náðugur og blessi oss, hann láti ásjónu sína lýsa meðal vor svo að þekkja megi veg þinn á jörðinni...
5 4 3 2 6 9 2 3 9 2 5 1 5 7 8 3 4 5 6 4 3 2 1 7 4 5 1
10. Kirkjusand. 9. Davíðsstjarnan.
2. Kertasníkir.
SKRÁ
V Í Ó L A JURT KOPAR
E I R HRYSSA ÆTTGÖFGI
T I G N
G Í K S K L N K A A R S T T V M E E R G S I N R
HRÍSLUSKÓGUR
TVEIR EINS
STRÆTI NASL
YNDI
HVIÐA
TIL SAUMA ERINDI
SKEKKJA MÁTTUR
FUM
TRÉ
FLÓN
FÉLAGI
TÁLKNBLÖÐ
FRAMBURÐUR SKOÐUN
BIK ÁI
ÓSLITINN SNÆDDI
TALA
Á T T A TVEIR EINS SUND
Á L L SKÓLI DANA
J Ó T A
ALDIN LÖGG
FJÁRHÆÐ SMYRSL
ÓSVIKINN
HÁVAXINN
HÁSETAKLEFI TROSSA
ÞÖGGUN
TORVELD HARLA
DÓTARÍ MONT
DÚRA
KRAKKA
B R T A S K Ó R B E R F Ú L G A A J K Ó M A K K T A U R F F L Ú K A R D R Æ S A I T A K S I N K E T I I L ÆM D R A S L A U K A A K Á L F A L L L U N D A A R N A SKOTT
ÞVOGL
MÆLA
HYGGJA
BÝLI FLOTT
GÁ
PRÓFGRÁÐA
FYRIRHÖFN SVALI
FUGL
Í MIÐJU
HREINSKILIÐ
Í RÖÐ
SVIKULL
SKOKK
ÓNN
FÍKNIEFNI
BLUNDA
HANKI
KVEINA
TVEIR EINS
TILBÚNINGUR
YFIRHÖFN
TVEIR EINS FÖGNUÐUR
HALD
AMBOÐ ÞUMLUNGUR ELDSNEYTI EKTA
GRENNAST
GORTA
MÁLMUR LOGA
TVEIR
KÁSSA
SEMJA
RÖLTA
FLÍK
SKELDÝR
HJARA
TALA
STÆKKA FISKA
VANRÆKJA EYJA Í ASÍU
LITA
ANDRÍKUR
SPILASORT
HRYGGÐ
NAUTNALYF
MATJURT FOR
TVEIR EINS ÓNEFNDUR
TUNGUMÁL
RÓMVERSK TALA
GLATA ÖRÐU
KANNA ÁMA
TERTA
VITUR
BÓLA
SVEIPUR
RÖÐ
GRUNLAUS
BÓKSTAFUR
BÓNDI
SLÍTA DÆLD
SPRIKL
ELDSVOÐI
SKÓLI
SKÓFLA
TEMUR
STJÓRNPALLUR
FLOKKA
ÓGÆTINN
TILGERÐ
RÍKI MEINYRÐI Í AFRÍKU
ANDÚÐ
VAGGA
VANDRÆÐI
IÐN
PRETTUR
HVORT
SVALL
MERGÐ
STELL
KLÆÐI
TÓNN
Cactus Antihangover töflurnar fást í öllum helstu apótekum.
TVÖ ÞÚSUND
SPERGILL
BLÓM
FÁLM
KRAFTUR
IÐJA
PIRRA
ÆTÍÐ
GAN
FRIÐUR
Í RÖÐ
SELUR
ALDASKIL
Á NÝ
VONDUR
Gulrótayddari fyrir skreytingar Kr. 1.690
Eggjabikarinn EGGI‹ Kr. 1.490
Panda pú›i
BagPod
Kr. 6.200 Mikið úrval dýrapúða
Smátaska með 11 hólfum. 10 litir. Kr. 4.900
Bókasto›ir
2 í pakka - Kisur eða mýs Kr. 3.600
Hnattlíkan me› ljósi 30 cm þvermál. Kr. 16.900
N‡ ilmkerti 6 ilmtegundir Kr.1.090
Jóla hringekjur Aðeins kr. 2.200
Hnöttur Kr. 16.900
Lid Sid Gaurar sem sjá til þess að ekki sjóði upp úr. 2 í pakka, hvítur og rauður. Kr. 1.790
Unzipped Kr. 3.000
Skartgripatré Kr. 3.600
Pumped up Kr. 1.850
D‡ri
Kertin hennar Þórunnar Árnadóttur Kr. 5.200
Stóra tímahjóli›
Go›aglös
Kisa
Kr. 19.900
Kertin hennar Þórunnar Árnadóttur Kr. 4.900
Koma í fallegum gjafaumbúðum Kr. 2.990 stk.
Heico lampi - Dádýr, Kr. 13.900
Músikegg spilar tónlist og tryggir að þú fáir eggið þitt soðið eins og þú vilt hafa það. Kr. 5.500.
Skólavörðustíg 12 • sími 578 6090 www. minja.is • facebook: minja
Frístandandi Hnattlíkan Þú stillir því upp og það snýst og snýst. Kr. 3.390
96
sjónvarp
Helgin 18.-20. desember 2015
Föstudagur 18. desember
Föstudagur RÚV
00:15 Ghosts of Girlfriends Past Frábær, rómantísk gamanmynd með úrvalsleikurunum Matthew McConaughey, Jennifer Garner og Michael Douglas í aðalhlutverkum. allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
4
20:15 About A Boy Kaldhæðinn og óþroskaður ungur maður kynnist ungum nágranna sínum sem hjálpar honum að verða fullorðinn.
Laugardagur
21.10 Notting Hill Klassísk gamanmynd frá 1999. Líf hægláts bókabúðareiganda umturnast þegar hann kynnist frægustu kvikmyndastjörnu í heimi.
00:05 Svartur á leik Mynd byggð er á metsölubók Stefáns Mána. Myndin fjallar um ungan mann sem sogast óvænt inn i undirheima Reykjavíkur.
Sunnudagur allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
4
20:10 Top Gear Stórskemmtileg þáttaröð frá BBC þar sem fjallað er um bíla og allt sem tengist bílum á afar skemmtilegan hátt.
21.05 Downton Abbey Rómaður breskur myndaflokkur sem gerist á fyrri hluta síðustu aldar og segir frá Crawley-fjölskyldunni og þjónustufólki hennar.
15.50 Tímaflakkið e. 16.10 Jól í Snædal 16.40 Táknmálsfréttir 16.50 HM kvenna í handbolta b. 18.20 KrakkaRÚV 18.21 Jólin með Jönu Maríu 18.25 Tímaflakkið 18.50 Öldin hennar e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Saga af strák e. 20.05 Útsvar (Strandabyggð Fjarðabyggð) b. 5 6 21.20 Ljósmóðirin – Jólaþáttur 22.40 Bad Santa 00.15 The Commitments 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond 08:20 Dr. Phil 09:00 Kitchen Nightmares 09:50 Secret Street Crew 10:40 Pepsi MAX tónlist 13:45 Cheers 14:10 Dr. Phil 14:50 Bundesliga Weekly 15:20 Black-ish 15:45 Reign 16:25 The Biggest Loser 17:05 The Biggest Loser 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 19:10 The Late Late Show with James Corden 19:50 America's Funniest Home Videos 20:15 About A Boy 22:00 Oblivion 00:05 The Tonight Show with Jimmy Fallon 00:45 I Love You Phillip Morris 02:25 Ray Donovan 03:10 Nurse Jackie 03:40 Californication 04:10 The Tonight Show with Jimmy 5 6 Fallon 04:50 The Late Late Show with James Corden 05:30 Pepsi MAX tónlist
RÚV
STÖÐ 2
07.00 KrakkaRÚV 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11.15 Menningin 08:00 The Middle 11.35 Útsvar e. 08:25 Grand Designs 12.40 Kiljan e. 09:15 Bold and the Beautiful 13.25 Á götunni – Jólaþáttur e. 09:35 Doctors 13.55 Blenheim höll: Frægt höfð10:20 Hart of Dixie ingjasetur e. 11:00 Mindy Project 14.45 Stúdíó A e. 11:25 Guys With Kids 15.15 Aftur til framtíðar 11:50 Bad Teacher allt fyrir áskrifendur 17.10 Eldað með Ebbu e. 12:15 Jólastjarnan 2015 17.40 Táknmálsfréttir 12:35 Nágrannar fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17.50 KrakkaRÚV 13:00 Jack the Giant Slayer 17.51 Hrúturinn Hreinn 14:50 Darling Companion 18.00 Jól í Snædal 16:35 Community 3 18.25 Tímaflakkið 17:05 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu 18.48 Vísindahorn Ævars 17:15 Bold and the Beautiful 4 5 18.54 Lottó 17:40 Nágrannar 19.00 Fréttir 18:05 The Simpsons 19.25 Íþróttir 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19.35 Veður 18:47 Íþróttir 19.45 Jólavaka RÚV 18:55 Ísland í dag 21.10 Notting Hill 19:25 Fáránlega stóri jólaþáttur 23.20 Last Vegas e. Logi Bergmann er í hátíðarskapi 01.00 The Bling Ring e. í sérstökum jólaþætti í beinni 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok útsendingu þar sem frábærir gestir kíkja í heimsókn og jólastemmningin ræður ríkjum. Fjölmörg tónlistaratriði eru á dagskrá og frábær skemmtiatriði fyrir alla. 21:00 The X Factor UK 00:15 Ghosts of Girlfriends Past 01:50 Prosecuting Casey Anthony 03:20 Lone Survivor 05:20 Fréttir og Ísland í dag
SkjárEinn
06:00 Pepsi MAX tónlist 10:30 Dr. Phil 12:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 13:10 The Tonight Show with Jimmy Fallon 13:50 Bundesliga Weekly 14:20 Hannover - Bayern München 16:20 Being John Makovich 18:20 Parks & Recreation 18:45 The Biggest Loser 09:05 Keflavík - Stjarnan 19:30 The Biggest Loser 10:45 Valencia - Lyon 20:15 Love Actually 12:25 Meistaradeild Evrópu - fréttaþ. 22:30 Forgetting Sarah Marshall 12:50 G. Bay Packers - D. Cowboys 00:25 The Bourne Ultimatum 15:10 Lazio - Sampdoria 02:20 CSI 16:50 Keflavík - Stjarnan 03:05 Unforgettable 18:30 La Liga Report allt fyrir áskrifendur 03:50 The Late Late Show with James 19:00 Njarðvík - Grindavík b. Corden 21:05 NFL Gameday fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 04:30 The Late Late Show with James 21:35 Oklahoma City Thunder: Heart Corden of the City 05:10 Pepsi MAX tónlist 22:00 Körfuboltakvöld 23:30 Njarðvík - Grindavík 01:00 San Antonio - LA Clippers b.
07:30 Wolves - Leeds 11:05 West Ham - Stoke 12:45 Premier League World '15/'16 11:25 Percy Jackson: Sea of Monsters 13:15alltQPR - Brighton 13:10 fyrir áskrifendur allt fyrir áskrifendur 14:55 Crystal Palace - Southampton 14:55 The Mask Premier League Review '15 16:40 Percy Jackson: Sea of Monsters 16:35 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:30 Wolves - Leeds fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:30 Did You Hear About The Morgans 19:10 PL Match Pack '15/'16 20:20 The Mask 19:40 Birmingham - Cardiff b. 22:00 X-Men Origins: Wolverine 21:45 Premier League Preview '15/'16 23:50 The Equalizer 22:15 Man. City - Swansea 02:00 One In the Chamber 4 4 Messan 5 23:55 03:35 X-Men Origins: Wolverine 01:10 Birmingham - Cardiff
Sunnudagur
Laugardagur 19. desember
4
5
RÚV
STÖÐ 2
07.00 KrakkaRÚV 07:00 Barnatími Stöðvar 2 10.07 Bækur og staðir 11:10 Bold and the Beautiful 10.20 HM félagsliða 12:55 Fáránlega stóri jólaþáttur 12.30 Jólavaka RÚV e. 14:45 Spilakvöld 13.40 Jólin hjá Mette Blomsterberg 15:30 Heimsókn 14.10 Jan Gintberg ræðir við John 15:55 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu Cleese 16:05 Mike & Molly 14.40 Jólin með Jönu Maríu e. 16:30 Sjáðu 15.05 Tímaflakkið e. 17:00 ET Weekend allt fyrir áskrifendur 17:45 The Great Christmas Light Fight 15.30 Jól í Snædal 15.55 Táknmálsfréttir 18:30 Fréttir Stöðvar 2 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16.05 HM kvenna í handbolta b. 18:55 Sportpakkinn 18.00 Klukkur um jól 19:10 Lottó 18.25 Tímaflakkið 19:15 The Simpsons 18.50 Jólin með Jönu Maríu 19:40 Spilakvöld Fréttir 20:30 Happy Christmas Þegar Jenny 19.00 4 5 6 19.25 Íþróttir stendur í þeim sporum að vera 19.35 Veður einstæð og án samastaðar fær hún að flytja inn til Kelly vinkonu 19.45 Börnin í Búrkína Fasó 20.20 Öldin hennar sinnar og fjölskyldu hennar. 20.30 Allar leiðir lokaðar (Gerð Jenny dregur öll sín vandamál Ófærðar) með sér inn á heimilið og fjölskyldan er við það að gefast upp 21.05 Downton Abbey 22.00 Kristnihald undir Jökli á henni en einhvernvegin nær 23.30 Halldór um Kristnihald undir hún að veita Kelly innblástur. Jökli 21:55 Pride and Glory Hörkuspenn00.00 The Wipers Time e. andi glæpamynd sem fjallar um 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok fjölskyldu lögreglumanna í New York. 00:05 Svartur á leik Íslensk glæpamynd af bestu gerð. 01:50 Mission: Impossible - Ghost Protocol 04:00 The Awakening 05:45 Fréttir
SkjárEinn
06:00 Pepsi MAX tónlist 11:00 Dr. Phil 12:20 The Tonight Show with Jimmy Fallon 14:20 Hertha Berlin - Mainz 16:20 Rules of Engagement 16:45 The Biggest Loser 18:15 Design Star 09:40 Bayer Leverkusen - Barcelona 19:00 Minute To Win It Ísland 11:20 Udinese - Internazionale 19:50 Jennifer Falls 13:00 San Antonio - LA Clippers 20:10 Top Gear 14:50 Njarðvík - Grindavík 21:00 Law & Order: Special Victims Unit 16:30 Körfuboltakvöld 21:45 Fargo 18:00 La Liga Report 18:30 Formúla E - Beijing b. allt fyrir áskrifendur22:30 House of Lies 23:00 The 11th Victim 20:30 NBA - Wilt 100 01:00 Rookie Blue 21:20 UFC Now 2015 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 01:45 Flashpoint 22:10 UFC Unleashed 2015 02:30 Law & Order: Special Victims Unit 22:55 Formúla E - Beijing 03:15 Fargo 00:30 Ferð til Toronto á NBA leik 04:00 House of Lies 01:00 UFC Fight Night: Dos Anjos vs. 04:30 The Late Late Show Cerrone b. 4 5 with James 6 Corden 05:10 Pepsi MAX tónlist
07:00 Hyde Park On Hudson 08:35 Groundhog Day allt fyrir áskrifendur 08:50 Leicester - Chelsea 10:15 Harry Potter and the Philosop10:30 Hull - Reading her’s Stone 12:10 Birmingham - Cardiff fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:50 So Undercover 13:50 PL Match Pack '15/'16 14:25 Hyde Park On Hudson allt fyrir áskrifendur 14:20 Premier League Preview '15/'16 16:05 Groundhog Day 14:50 Man. Utd. - Norwich b. 17:50 Harry Potter and the Philosopfréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:00 Markasyrpa her’s Stone 4 Newcastle - Aston5Villa b. 17:20 20:25 So Undercover 19:30 Chelsea - Sunderland 22:00 Need for Speed 21:10 Southampton - Tottenham 00:10 As Above, So Below 22:50 Everton Leicester 4 501:45 Being Flynn 6 00:30 Stoke - Crystal Palace 03:256Need for Speed 02:10 WBA - Bournemouth
boð
kr. 12.900,-
Braun bartskeri bt7050
kr. 14.900,-
Braun hárskeri hc3050 Góð gjöf fyrir þá sem snyrta hár sitt sjálfir.
Braun rakvél 320-4
kr. 7.900,-
kr. 19.900,-
Jóla dagar
Braun hárblásari hd550
kr. 7.990,-
vatnsheld
lágmúla 8 sími 530 2800
OPIÐ LAUGARDAG 11-18 OG SUNNUDAG KL. 13-17
Braun rakvél 380
kr. 26.900,-
6
06:40/14:20 Family Weekend 08:25 Longest Week allt fyrir áskrifendur 09:55/17:40 Harry Potter and the Chamber of Secrets 12:40 The Big Wedding fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:106Longest Week 20:25 The Big Wedding 22:00 The Hunger Games 500:25 Dom Hemingway6 J 4 02:00 Red 03:50 The Hunger Games
l Jólati SmartControl Sport 197s Rakvél
6
Silk-Épil 5 háreiðingartæki. Bikini-Styler fylgir frítt með í desember.
kr. 14.900,-
Braun hárblásari hd710
kr. 9.990,-
sjónvarp 97
Helgin 18.-20. desember 2015
20. desember
Í sjónvarpinu Réttur á Stöð 2
STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:50 Nágrannar 13:40 The X Factor UK 17:05 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu 17:10 Eldhúsið hans Eyþórs 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Næturvaktin allt fyrir áskrifendur 19:40 Modern Family 20:05 Atvinnumennirnir okkar Önnur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun þáttaröð þessara mögnuðu þátta þar sem skyggnst verður inn í líf fremstu atvinnumanna þjóðarinnar. 20:40 Humans 4 21:30 Homeland 22:20 60 mínútur 23:05 The Art of More Vandaðir spennuþættir sem fjalla um það gerist á bak við tjöldin í listaheiminum í New York en þar er ekki allt sem sýnist. Með aðalhlutverk fara Christian Cooke, Kate Bosworth, Dennis Quaid og Gary Elves. 23:55 The Knick Önnur þáttaröðin um lækna og hjúkrunarkonur á Knickerbocker sjúkrahúsinu í New York í upphafi tuttugustu aldar. Á þeim tíma voru læknavísindin ekki langt á veg komin og dánartíðnin í aðgerðum var há. Skurðlæknirinn John W. Thackery er bráðsnjall og metnaðarfullur en hann er háður eiturlyfjum og fíknin getur haft áhrif á hæfni hans. 00:45 Men in Black 02:20 Leonie 04:00 The Mask of Zorro
Gott efni - á okkar mælikvarða Íslenska spennuþáttaserían Réttur kláraðist um daginn eftir átta vikur í sjónvarpinu. Ég fylgist með íslensku leiknu efni af miklum áhuga og fylgdist því með Réttinum í hverri viku. Áður en þættirnir fóru í loftið sýndi Stöð 2 svokallaðan Making-of þátt þar sem talað var við flesta sem að þættinum komu. Það var ágætt. Eitt sem stakk mig í þeim viðtölum var að einn af þeim sem vann að þessari þáttaröð sagði þar að þessi sería af Rétti væri á pari við það besta sem er að gerast í Skandinavíu. Ég hugsaði; ok. Komdu með það. 5
6
Ég hef fylgst með öllum þeim norrænu þáttum sem hafa komið á undanförnum árum og er búið að skilgreina sem hugtakið NordicNoir. Réttur er ekki í þessum hópi. Fyrirgefið mér ef ég er neikvæður en þetta er bara ekki svona einfalt. Réttur er mjög fín sería á íslenskan mælikvarða og með þeim betri meira að segja. EN að halda því fram að við séum samferða frændum okkar, er rangt. Við munum ekki ná þangað á stuttum tíma, eingöngu sökum þess að við höfum ekki sömu fjármuni, né eins mikla sögu í þessum efnum.
Ég er samt ánægður með þessa seríu. Hún er mjög góð á okkar mælikvarða. Mér fannst hún þó tveimur þáttum of löng. Sagan var ekki nema 6 þátta sería, en lopinn var teygður í 8 þætti. Leikararnir voru margir ágætir en mér finnst nauðsynlegt að minnast á þau Halldóru Geirharðsdóttur og Berg Þór Ingólfsson, sem voru áberandi best. Tónlistin í þáttunum var líka feikifín og margir af ungu leikurunum sýndu efnilega spretti. Hættum samt að miða okkur við eitthvað sem er ljósárum á undan okkur. Það sem við gerum er gott. Hannes Friðbjarnarson
Fyrir gleðistundir jólanna
09:40 Keflavík - Stjarnan 11:25 Carpi - Juventus b. 13:30 Formúla E - Beijing 14:55 Real Madrid - Rayo Vallecano b. 17:05 Atalanta - Napoli 18:45 Carpi - Juventus 20:25 Centers of the Universe: alltShaq fyrir áskrifendur & Yao 20:50 NFL Gameday fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 21:20 Pittsburgh Steelers - Denver Broncos b. 00:20 Internazionale - Lazio
10:00 Man. Utd. - Norwich 11:40 Newcastle - Aston Villa 13:20 Watford - Liverpool b. 15:50 Swansea - West Ham b. allt fyrir áskrifendur 18:00 Manstu 18:40 Watford - Liverpool fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 20:20 Swansea - West Ham 22:00 Chelsea - Sunderland 23:40 Premier League World 2015/2016 00:10 Southampton - Tottenham 4
5
5
PIPAR\TBWA • SÍA
4
6
6
EITTHVAÐ VIÐ ALLRA HÆFI MEÐ JÓLAÍSNUM FRÁ EMMESSÍS
98
bækur
Helgin 18.-20. desember 2015
Mamma klikk! verður leikrit Þjóðleikhúsið hefur tryggt sér réttinn á barnabókinni Mömmu klikk! eftir Gunnar Helgason sem kom út í haust. Bókin hefur notið gríðarlegra vinsælda og er nú í fyrsta sæti á sölulistum barnabóka. Mamma klikk! fjallar, að sögn Símonar Birgissonar, dramatúrgs hjá Þjóðleikhúsinu, á hjartnæman og drepfyndinn hátt um alvarlegt málefni og er ætluð allri fjölskyldunni til lestrar. Leikgerð upp úr bókinni verður unnin í Þjóðleikhúsinu á árinu en stefnt er á að verkið rati á fjalir Þjóðleikhússins veturinn 2016 – 2017.
Gunnar Helgason er leikari að mennt og kann væntanlega vel við sig í Þjóðleikhúsinu.
Metsölulisti Eymundsson
Yrsa hrifsar toppsætið Yrsa náði toppsætinu á Metsölulista Eymundsson þessa vikuna, en hún og Arnaldur hafa undanfarnar vikur skipst á að vera í fyrsta sæti. Í þriðja sæti er Stóri skjálfti eftir Auði Jónsdóttur. Stóri skjálfti 1 Sogið Yrsa Sigurðardóttir Auðar Jónsdóttur 2 Þýska húsið Arnaldur Indriðason er í þriðja sæti. 3 Stóri skjálfti Auður Jónsdóttir 4 Þín eigin goðsaga Ævar Þór Benediktsson 5 Mamma klikk! Gunnar Helgason 6 Stríðsárin 1938 - 1945 Páll Baldvin Baldvinsson 7 Eitthvað á stærð við alheiminn Jón Kalman Stefánsson 8 Og svo tjöllum við okkur í rallið Guðmundur Andri Thorsson 9 Hundadagar Einar Már Guðmundsson 10 Endurkoman Ólafur Jóhann Ólafsson Listinn er byggður á sölu í verslunum Pennans-Eymundsson dagana 9.-15. desember.
Ritdómur Syndarinn Ól afur Gunnar sson
Auður, Ragnar og Ævar í þriðju prentun Það er brjálað að gera í prentverkinu þessa dagana því vinsælustu bækur vertíðarinnar eru sumar komnar í þriðju prentun. Meðal annarra bóka sem slíkra vinsælda njóta má nefna Stóra skjálfta eftir Auði Jónsdóttur, Dimmu eftir Ragnar Jónasson og Þína eigin goðsögu eftir Ævar Þór Benediktsson. Ýmsum þykir eflaust undarlegt að metsölubækur þeirra Yrsu og Arnaldar séu ekki prentaðar oftar en einu sinni en ástæðan er einfaldlega sú að útgefendur gera ráð fyrir roksölu á þeim bókum og eru þær því prentaðar í risaupplögum strax í fyrstu prentun.
Ævar Þór er á mikilli siglingu og Þín eigin goðsaga er komin í þriðju prentun.
Ljóð Sölvi Björn sendir fr á sér tvær bækur
Hinn íslenski Dostojevskí Ólafur Gunnarsson er einstakur í íslenskri rithöfundastétt. Sögur hans eru breiðar og umfangsmiklar og þar er allt undir; mannskepnan birtist í öllum sínum breyskleika, enginn er alvondur eða algóður og einfaldar lausnir fyrirfinnast ekki. Oft eru trúarleg stef undirliggjandi, það er tekist á um hinstu rök tilverunnar, spurt um sekt og sakleysi og ekki síst um fyrirgefninguna. Getur Guð fyrirgefið nasistum? Og ef Guð getur það ekki hvernig á þá aum mannskepnan að fyrirgefa öðrum? Syndarinn er sagður sjálfstætt framhald síðustu skáldsögu Ólafs, Málarans, en hún er þó í beinu framhaldi, hefst sama kvöld og Málaranum lýkur og væntanlega er erfitt fyrir lesendur sem ekki hafa lesið Málarann að átta sig á hvað er í gangi til að byrja með. Hér er það þó ekki hinn misheppnaði listmálari Davíð Þorvaldsson sem er í forgrunni, þótt hann komi vissulega mikið við sögu, heldur erkióvinur hans sjálfútnefndi snillingurinn Illugi Arinbjarnar sem í upphafi sögu er að sýna verk sín í sjálfu MoMa í New York við mikla hrifningu og tilheyrandi uppslátt í blöðum. Ekki eru þó allir jafn hrifnir og gamall kósakki sem viðstaddur er opnun sýningarinnar kallar listmálarann lygara og setur punktinn yfir i-ið með því að kveikja í sér inni í sýningarsalnum. Saga þessa gamla kósakka verður svo kveikjan að næstu myndaröð málarans, myndaröð sem ekki vekur jafn mikla hrifningu. Syndarinn er feikilega umfangsmikil skáldsaga, hér er rokkað milli áratuga eins og ekkert sé og síðari heimsstyrjöldin miðpunktur sögunnar þótt Illugi og co séu að stunda sínar syndir á síðustu árum níunda áratugar síðustu aldar. Þegar til sögunnar er kvaddur íslenskur rithöfundur í Kaupmannahöfn á stríðsárunum sem gengur til liðs við nasista er lesandinn farinn að velta því fyrir sér hvert höfundur sé eiginSyndarinn lega að fara, hvort sagan sé ekki að losna á saumÓlafur Gunnarsson unum og lenda út í móa. Svo reynist auðvitað ekki JPV-útgáfa 2015 vera, til þess er Ólafur alltof flinkur sögumaður, og hann dregur alla þræði saman að lokum með glæsibrag eins og hans er von og vísa. Hann er ekki lærisveinn Dostojevskís fyrir ekki neitt. Persónusköpun Ólafs er kapítuli út af fyrir sig. Hann er lítið fyrir það að skapa einhverja meðaljóna, hér eru allir „larger than life“, stórbrotnir í öllum sínum mistökum, kannski einum of stórbrotnir – og á það jafnt við um kvenpersónur og karla. Lesandinn á dálítið erfitt með að „kaupa“ þetta fólk hvað þá að samsama sig því eða finna til samúðar og því hafa örlög þess ekki nein djúpstæð áhrif á hann. Sem er synd þar sem sagan er sterk og veltir upp mörgum mikilvægum spurningum, ekki síst um ritun mannkynssögunnar sem, eins og allir vita, er alltaf skrifuð af sigurvegurunum og sleppir því sem varpar skugga á þá sjálfa. Ólafur Gunnarsson gefur ekki mikið fyrir þá söguritun og sú ósk er heitust í brjósti lesanda sem leggur frá sér Syndarann að lestri loknum að hann haldi áfram að segja okkur til syndanna – við þurfum á því að halda. -fb
Jólaskeiðin 2015 Hin eina sanna Framleidd af Verslun Guðlaugs A Magnússonar samfleytt síðan 1946. Smíðuð úr 925 sterling silfri, 24kt gylling.
Verð: kr. 17.900 -
Jólaskeiðin fæst eingöngu í verslun
Guðlaugur A. Magnússson Skólavörðustíg 10
101 RVK / S. 562 5222 / www.gam.is
„Baudelaire hringdi ekki og bað mig að þýða sig enda er sú sonnetta eitt fyrsta ljóðið sem ég þýddi, fyrir 20 árum eða svo,“ segir Sölvi Björn. Ljósmynd/Hari
Vann fyrir kaupinu sínu Sölvi Björn Sigurðsson sendi nýlega frá sér tvær ljóðabækur í einu: 50 1/2 sonnettu og Kristalsaugað – þjóðsögu. Sonnetturnar urðu til sem hluti af gjörningi á Menningarnótt og Kristalsaugað byggir á þjóðsögunni um Silunga-Björn.
H
Sumt þarna er alveg eftir bókinni en annað er togað og teygt í nýjar áttir og það er alltaf gaman að gera tilraunir með svona fast form.“
andritin að báðum þessum bókum voru tilbúin og eftir að ég tók þá ákvörðun að fresta útgáfu skáldsögu sem ég hef verið að vinna í fór ég að grúska í öðru efni sem endaði með útgáfu þessara tveggja bóka,“ segir Sölvi Björn Sigurðsson þegar spurt er hví hann hafi sent frá sér tvær ljóðabækur í einu. „Þær eru það ólíkar í innihaldi og efnistökum, þótt báðar séu ljóðabækur, að mér fannst ljóðin í þeim ekki eiga heima í einni bók.“ Nafn bókarinnar 50 1/2 sonnetta vekur forvitni, leynist hálf sonnetta þarna? „Hún er reyndar rúmlega hálf,“ segir Sölvi og hlær. „Þetta byrjaði á gjörningi þar sem ég ætlaði að yrkja 101 sonnettu og sótti um hundrað þúsund króna styrk til Menningarnætur til þess. Mér voru hins vegar veittar fimmtíu þúsund krónur þannig að þá fannst mér við hæfi að hafa þær fimmtíu og hálfa til að vinna fyrir kaupinu mínu. Það var nú ærið nóg og reyndar bara heppilegt þegar á hólminn var komið að þær þurftu ekki að vera 101. Þetta var dálítill gjörningur þar sem fólk gat pantað hjá mér sonnettur um ákveðið yrkisefni sem það hafði í huga og ég reyndi að fella það inn í formið.“ Hvers vegna valdirðu sonnettuformið, er það ekki úrelt? „Ekki finnst mér það. Það má alltaf endurnýja gamalt form. Sumt þarna er alveg eftir bókinni en annað er togað og teygt í nýjar áttir og það er alltaf gaman að gera tilraunir með svona fast form.“ Auk eigin sonnetta eru í bókinni þýðingar Sölva á sonnettum ýmissa frægra skálda, þarna eru þýðingar á Baudelaire, Rimbaud, Byron, Keats og Shakespeare, svo nokkrir séu nefndir. Hvers vegna eru þeir þarna. „Þessar þýðingar hafa tínst til í gegnum árin, voru ekki hluti af gjörningnum. Baudelaire hringdi ekki og bað mig að þýða sig enda er sú sonnetta eitt fyrsta ljóðið sem ég þýddi, fyrir 20 árum eða svo.
Ég notaði bara tækifærið til að hafa þessar þýðingar með úr því ég ákvað að safna þessu saman á bók.“ Hin bókin, Kristalsaugað – þjóðsaga, er af allt öðrum toga. Hvað segirðu mér um tildrög hennar? „Uppsprettan er þjóðsagan um Silunga-Björn sem hafði það orð á sér í fyrndinni að hafa búið ofan í vatni. Mér fannst það dálítið spennandi tveggja heima hugmynd. Og það óræða, eða dulræna í þeirri hugmynd er partur af þeim dulræna blæ sem bókin tók á sig. Einhvern veginn komu þessar myndir til mín í þeirri óræðu sýn og röðuðu sér svona einkennilega upp. Ég leyfði því bara að vera, þannig að andrúmsloftið og myndirnar gætu kannski á endanum fært einhverjum þessa sýn ef hann hefði nennu til að kafa á djúpið.“ Kristalsaugað er myndskreytt af Sölva sjálfum og sex ára dóttur hans og stemningin í myndunum rímar vel við dularfulla stemningu ljóðanna. „Þetta var svona fjölskylduverkefni. Mér fannst bókin alveg mega við þessari myndskreytingu og jafnvel þurfa á því að halda. Myndirnar auka á þennan óræða blæ sem ríkir í ljóðunum.“ Sölvi segir jólavertíðina vera mun rólegri þegar menn séu með ljóðabækur en skáldsögur og hann hafi notið þess að vera í hægari takti en oft áður. Strax eftir áramótin taka síðan áframhaldandi skáldsöguskrif við, vill hann upplýsa um hvað sagan er? „Þetta er ættarsaga úr nútímanum með smá ævintýri í bland. Þjóðfélagssaga sem segir af atburðum með sterku plotti, þannig að það er smá spenna í þessu líka.“ Ekki skáldævisaga samt, verða ekki allir að skrifa þær? „Langt frá því, en það kemur örugglega að því einhvern tíma að maður skrifi eina slíka. Eru ekki allir að því núna? Maður verður að fylgjast með.“ Friðrika Benónýsdóttir fridrika@frettatiminn.is
GEFÐU FYRSTU EINKUNN!
Nína S. Vildarverð: 6.699
Jóhannes S. Kjarval Vildarverð: 11.999
Spakmælabókin Vildarverð: 4.499
Verð: 8.499.-
Verð: 14.999.-
Verð: 5.499.-
Kúlupenni StarWars Vildarverð: 4.499 Verð: 5.999.-
Hnattlíkan Antiquus | Ljós | 30cm Vildarverð: 14.122
Perlur Laxness Vildarverð: 1.999
Verð: 18.829.-
Verð: 2.599.-
Handfarangurstöskur Til í fjórum litum Vildarverð: 13.604
VIÐ PÖKKUM INN FYRIR ÞIG OG ÞÚ KÍKIR Í TÍMARIT!
Verð: 18.139.-
5%
afsláttur af ÖLLUM VÖRUM einnig tilboðum
Austurstræti 18
Álfabakka 14b, Mjódd
Hafnarfirði - Strandgötu 31
Ísafirði - Hafnarstræti 2
Skólavörðustíg 11
Kringlunni norður
Keflavík - Sólvallagötu 2
Vestmannaeyjum - Bárustíg 2
Laugavegi 77
Kringlunni suður
Akureyri - Hafnarstræti 91-93
Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Hallarmúla 4
Smáralind
Akranesi - Dalbraut 1
Landakort úr efni | Pin The World Stórt Vildarverð: 6.749 | Verð: 8.999.Lítið Vildarverð: 4.649 | Verð: 6.199.-
MUNDU EFTIR GJAFAKORTI PENNANS EYMUNDSSON!
540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is
Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Gildistími tilboða er frá 18. desember, til og með 20. desember. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl.
100
menning
Helgin 18.-20. desember 2015
Leikhús Um það bil frumsýnt í K assanum
Bráðfyndið og harkalegt Þjóðleikhúsið frumsýnir glænýtt sænskt leikverk í Kassanum þann 29. desember. Verkið Um það bil er í senn bráðfyndið og ágengt verk þar sem er leitast við að veita áhorfendum sem fjárfest hafa í leikhúsupplifun kvöldsins hæsta mögulega skemmtunarvirði á hvern keyptan miða. Hvað þarf raunverulega til, til þess að leikrit sé miðaverðsins virði? Leikstjóri verksins er Una Þorleifsdóttir.
Þ
etta verk er eftir Svíann Jonas Hassen Khemiri og er um samtímasamfélagið og kapítalismann og hvernig við sem einstaklingar skilgreinum okkur og staðsetjum okkur innan kerfisins,“ segir Una Þorleifsdóttir leikstjóri. „Þetta fjallar um hvernig kerfið hefur áhrif á drauma okkar, ástarsambönd og vináttu. Hugmyndin um hvað við fáum í staðinn. Hvers virði upplifanir eru og hvar við stöndum,“ segir hún. Í þessu nýja verki kynnumst við fjölskrúðugum hópi fólks þar sem hver og einn glímir við markaðslögmálin með sínum hætti. Margrét lætur sig dreyma um að sleppa út úr hagkerfinu, Máni vill rústa því. Andrej vill fá vinnu, Freyja vill hefnd. Þau fjárfesta í frímerkjum og furuhnetum, draumórum og ilmvötnum, barnavögnum og hugsjónum. Hvernig hefur hagkerfið sem við lifum í áhrif á okkur, á það hvernig við horfum á hlutina, hvernig við notum tungumálið, hvernig við beitum líkama okkar? Verkið var frumsýnt á Dramaten í Stokkhólmi á liðnu hausti og hefur notið gífurlegra vinsælda í Svíþjóð. „Ég las fyrst handritið og fór svo út til að sjá verkið og talaði við höfundinn,“ segir Una. „Þetta er mjög alþjóðlegt verk sem fangar hið vestræna samfélag. Þetta er enn í sýningu í Stokkhólmi og hefur vakið mikla athygli,“ segir Una. Með hlutverk í sýningunni fara þau Þröstur Leó Gunnarsson, Guðrún Snæfríður Gísladóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Oddur Júlíusson, Snorri Engilbertsson, Stefán Hallur
Stefánsson og Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir. Frumsýning er þann 29. desember og allar upplýsingar má finna á vef Þjóðleikhússins www.leikhusid.is Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
Þröstur Leó Gunnarsson fer með aðalhlutverkið í Um það bil sem frumsýnt verður í Kassanum í Þjóðleikhúsinu hinn 29. desember.
Tónlist jólatónleik ar á Þorláksmessu
FERÐASTU MEÐ STÆL Í KOFFORT TEPPAPEYSU
Viðburðaríkt ár að baki hjá Árstíðum
TEPPI, PEYSA OG KODDI Í EINNI FLÍK. ÍSLENSK HÖNNUN OG FRAMLEIÐSLA ÚR ÍSLENSKRI ULL.
WWW.KOFFORT.IS
Hátíðartónleikar Árstíða á Þorláksmessu hafa verið haldnir árlega síðan 2008 og má því segja að fyrir þeim hafi skapast töluverð hefð, enda hefur þar jafnan skapast frábært jólastemning. Engin breyting verður á þetta árið og sem fyrr verður efnt til hátíðarhaldanna í Fríkirkjunni í Reykjavík. Dagskrá tónleikanna verður með þeim hætti að flutt verður frumsamið efni Árstíða í bland við annað hátíðarefni sem er sérstaklega valið fyrir tónleikana hverju sinni. Er þar bæði átt við um jólalög sem og tónverk sem henta sérstaklega vel fyrir flutning í kirkju. Líkt og í fyrra verða haldnir tvennir tónleikar á Þorláksmessudag, þeir fyrri klukkan 16 og þeir síðari klukkan 21 um kvöldið.
Árið hefur verið mjög viðburðaríkt fyrir hljómsveitina Árstíðir. Þriðja breiðskífa sveitarinnar „Hvel“ var gefin út í mars og næstu mánuði þar á eftir var áherslan lögð á að fylgja henni eftir með tónleikahaldi erlendis. Meðal annars var haldið í 6 vikna tónleikaferðalag um gjörvöll Bandaríkin síðasta sumar þar sem komið var fram á tónleikum í u.þ.b. 20 ríkjum. Meðlimir hafa síðan eytt síðustu mánuðum í hljóðveri í tengslum við samstarfsverkefni með hollensku söngkonunni Anneke Van Giersbergen. Sameiginleg plata listamannanna kemur út í febrúar á næsta ári og er þema plötunnar gömul klassísk lög í útsetningu Árstíða. Miðaverð er 2.900 krónur og er miðasala á tix.is -hf
102
menning
Helgin 18.-20. desember 2015
Tónlist Stafr ænn Hákon gefur út Eternal Horse
Stafrænn Hákon gaf út plötuna Eternal Horse í nóvember. Ljósmynd/Ómar Örn Smith
Gamlir karlar með börn og vinnu Hljómsveitin Stafrænn Hákon hefur verið starfandi síðan 1999 og gefið frá sér níu plötur. Sú nýjasta, Eternal Horse, kom út í nóvember hjá ensku plötuútgáfunni Darla. Ólafur Josephsson, forsprakki og stofnandi sveitarinnar, segir margt hafa breyst og þróast á þessum 16 árum sem hann hefur gefið út efni undir nafninu Stafrænn Hákon. Eternal Horse er töluvert meira hljómsveitarverkefni en fyrri plötur.
Þ
Ég bjó í Danmörku og flutti heim árið 2010 og síðan hefur þetta band breyst í hljómsveit að vissu leyti.
„… full af fallegum boðskap sem á erindi til allra.“ INGVELDUR GEIRSDÓTTIR / MORGUNBLAÐIÐ (UM ERTU GUÐ, AFI?)
Ný bók eftir metsöluhöfundinn Þorgrím Þráinsson. Falleg og fyndin saga sem kemur sífellt á óvart.
w w w. f o rl a g i d . i s | B ó k a b ú ð Fo rl a g s i n s | F i s k i s l ó ð 3 9
etta er níunda platan og mér finnst þessi plata svona aðgengilegust af því sem ég hef verið að gera í gegnum tíðina,“ segir Ólafur Josephsson í Stafrænum Hákon. „Við gáfum út plötuna Sanitas árið 2010 sem var líka frekar aðgengileg og það er sami hópur og er með mér á Eternal Horse. Ég gerði að vísu tvær plötur í millitíðinni þar sem ég var meira einn að leika mér, en var því alltaf með þessa plötu á kantinum. Þetta er stærra verkefni. Það hefur tekið tíma að vinna að henni og við höfum tekið upp á löngu tímabili. Ég bjó í Danmörku og flutti heim árið 2010 og síðan hefur þetta band breyst í hljómsveit að vissu leyti,“ segir hann. „Áður var ég bara einn í þessu og það er kannski merki um einhvern þroska hjá mér,“ segir Ólafur en með honum í Stafrænum Hákon eru þeir Árni Árnason bassaleikari, Lárus Sigurðsson gítarleikari, Róbert Már Runólfsson trommuleikari og Magnús Freyr, gítarleikari og söngvari. „Við erum ekki að spila
mikið en við munum spila í Lucky Records 21. desember á vegum Mid-Atlantic þar sem við erum með umboðsmann þar,“ segir Ólafur. „Stefnan er svo að halda útgáfutónleika á næsta ári þegar vínyllinn kemur út, segir hann. „Platan er bara fáanleg á CD núna og kom út um alla Evrópu á vegum Darla Records, en það er búist við vínyl útgáfu í mars og þá gerum við eitthvað. Við höfum aldrei haldið útgáfutónleika. Það er svo stefnan að fara út um páskana og spila í Evrópu. Það er eitthvað sem ég hef alltaf gert og fyrir tíu árum síðan kom smá kippur í þetta hjá sveitinni, en síðan höfum við bara breyst í gamla karla með börn og vinnu og þetta eru svona okkar golf-ferðir í dag,“ segir Ólafur Josephsson, Stafrænn Hákon. Eternal Horse fæst í öllum helstu hljómplötuverslunum. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
„Æsispennandi“ „Svo vel skrifuð bók.“
HÞÓ / FRÉTTABLAÐIÐ
KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR / KILJ
AN
„Ég hefði gefið mikið fyrir að fá svona bók í hendur í bernsku.“
2.
P R EN TU N KOMIN
GH / VIKAN
„Afbragðsgott innlegg í íslenskar barnabókmenntir.“ HÝÍ / SIRKUSTJALDID
láta stundum hrella „Það er eitthvað hressandi við að sig svolítið og Dúkka gerir það afskaplega vel.“
* * * ** MB / BOKMENNTIR.IS
AKH / PJATT.IS
r æ tf ri fn ja ð a ð a rk a m a ók b n a sk n le ís r ri fy t g le rú ót r e ð a „Þ “ . m u ók b a rn a b ð a g si fa e g li u sk ý n st ri K r u rð e G og r u d n höfu JAN
HAUKUR INGVARSSON / KIL
hryllileg en þó nóg til að maður fái gæsahúð við lesturinn.“ of ekki ði, óhugna gum ekkile með saga ð skrifu vel einkar … þ „ ÁM / MORGUNBLAÐIÐ
r „Textinn er reyndar aðall bókarinnar, frábærlega tær og blæbrigðaríku og ljósárum framar texta flestra bóka sem skrifaðar eru fyrir börn.“ FB / FRÉTTATÍMINN
w w w.forlagid.i s | Bókabúð Forlags in s | F i sk i slóð 39
104
menning
Helgin 18.-20. desember 2015
1950
DAVID FARR
65
Jólatónleik ar Olga Vocal Ensemble
2015
Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið)
Mið 30/12 kl. 15:00 37.sýn Fim 14/1 kl. 19:30 42.sýn Fös 12/2 kl. 19:30 47.sýn Mið 30/12 kl. 19:30 38.sýn Sun 24/1 kl. 19:30 43.sýn Lau 13/2 kl. 19:30 48.sýn Lau 2/1 kl. 15:00 39.sýn Fös 29/1 kl. 19:30 44.sýn Sun 21/2 kl. 19:30 49.sýn Lau 2/1 kl. 19:30 40.sýn Lau 30/1 kl. 19:30 45.sýn Sun 10/1 kl. 19:30 41.sýn Fös 5/2 kl. 19:30 46.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports!
Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið) Lau 26/12 kl. 19:30
Fös 8/1 kl. 19:30 4.sýn
Frumsýning
Sun 27/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 9/1 kl. 19:30 5.sýn Sun 3/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 16/1 kl. 19:30 6.sýn Eitt af meistaraverkum 20. aldarinnar
1950
Um það bil (Kassinn)
65
Sun 17/1 kl. 19:30 7.sýn
2015
Þri 29/12 kl. 19:30 Frums. Lau 9/1 kl. 19:30 4.sýn Fim 21/1 kl. 19:30 7.sýn Sun 3/1 kl. 19:30 2.sýn Fös 15/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 22/1 kl. 19:30 8.sýn Fös 8/1 kl. 19:30 3.sýn Sun 17/1 kl. 19:30 6.sýn Glænýtt verk eftir þekktasta samtímaleikskáld Svía, bráðfyndið og harkalegt í se
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) | midasala@leikhusid.is 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is Lau 19/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 14:30 Sun 20/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð.
Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið) Fim 7/1 kl. 19:30 12. sýn Fös 15/1 kl. 22:30 13.sýn Mið 13/1 kl. 19:30 aukasýn Fim 21/1 kl. 19:30 15.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna!
Umhverfis jörðina á 80 dögum (Stóra sviðið)
Gerðu karlaútgáfu af Santa Baby Olga Vocal Ensemble er alþjóðlegur sönghópur sem syngur allt án undirleiks og hefur haldið í tónleikaferðalög til Íslands síðustu þrjú sumur. Í hópnum eru tveir Íslendingar, tveir Hollendingar og rússneskur Ameríkani. Olga Vocal Ensemble mun leggja leið sína til Íslands um jólin, í fyrsta sinn á ferlinum og halda þrenna tónleika um helgina. Í Reykjavík og á Ólafsfirði.
O
Lau 23/1 kl. 13:00 Frums. Sun 31/1 kl. 13:00 3.sýn Lau 6/2 kl. 16:00 5.sýn Lau 23/1 kl. 16:00 2.sýn Lau 6/2 kl. 13:00 4.sýn Eldfjörug barnasýning eftir Sigga Sigurjóns og Karl Ágúst!
Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið)
Sun 10/1 kl. 14:00 21.sýn Sun 17/1 kl. 14:00 23.sýn Sun 10/1 kl. 16:00 22.sýn Sun 17/1 kl. 16:00 24.sýn Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
Billy Elliot – HHHHH ,
S.J. Fbl.
Billy Elliot (Stóra sviðið)
Lau 19/12 kl. 19:00 Sun 27/12 kl. 19:00 Lau 9/1 kl. 19:00 Fös 8/1 kl. 19:00 Lau 26/12 kl. 19:00 Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - sýningum lýkur í janúar
Árbæjarsafn
Njála (Stóra sviðið)
Jóladagskrá sunnudag 20. des 13:00 - 17:00
Mið 30/12 kl. 20:00 Frums. Sun 10/1 kl. 20:00 6.k Lau 2/1 kl. 20:00 2.k Mið 13/1 kl. 20:00 7.k Sun 3/1 kl. 20:00 3.k Fim 14/1 kl. 20:00 8.k Mið 6/1 kl. 20:00 4.k Sun 17/1 kl. 20:00 9.k Mið 20/1 kl. 20:00 10.k Fim 7/1 kl. 20:00 5.k Blóðheitar konur, hugrakkar hetjur og brennuvargar
Fim 21/1 kl. 20:00 11.k Sun 24/1 kl. 20:00 Fim 28/1 kl. 20:00 12.k Sun 31/1 kl. 20:00
Kistuhyl, Reykjavík
Hver er hræddur við Virginíu Woolf? (Nýja sviðið) Fös 15/1 kl. 20:00 Frums. Sun 24/1 kl. 20:00 6.k Lau 16/1 kl. 20:00 2.k Fim 28/1 kl. 20:00 7.k Sun 17/1 kl. 20:00 3.k Fös 29/1 kl. 20:00 8.k Fim 21/1 kl. 20:00 4.k Lau 30/1 kl. 20:00 aukas. Fös 22/1 kl. 20:00 aukas. Sun 31/1 kl. 20:00 9.k Lau 23/1 kl. 20:00 5.k Fim 4/2 kl. 20:00 10.k Margverðlaunað meistarastykki
Lína langsokkur (Stóra sviðið) Sun 27/12 kl. 13:00 Sýningum lýkur í janúar
Sun 3/1 kl. 13:00
Fös 5/2 kl. 20:00 11.k Lau 6/2 kl. 20:00 12.k Sun 7/2 kl. 20:00 aukas. Fim 11/2 kl. 20:00 13.k
Sun 10/1 kl. 13:00
Sókrates (Litla sviðið)
Lau 19/12 kl. 20:00 Sun 27/12 kl. 20:00 Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina
Frítt inn fyrir börn!
Vegbúar (Litla sviðið)
www.borgarsogusafn.is
Þri 29/12 kl. 20:00 Mið 30/12 kl. 21:00 Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Fös 18/12 kl. 20:00 Fös 8/1 kl. 20:00 Kenneth Máni stelur senunni
14:00 Guðsþjónusta í safnkirkjunni 14:30 Tónleikar í safnkirkjunni. Hugi Jónsson og Kári Allansson flytja jólalög af nýjum diski Heilög jól. 15:00 Jólatrésskemmtun á torginu 14:00 -16:00 Jólasveinar á vappi um safnsvæðið
Lau 23/1 kl. 20:00
s: 411 6304
GAFLARALEIKHÚSIÐ Það er gaman í Gaflaraleikhúsinu á nýju ári Hvítt - Töfraheimur litanna Frumsýning Sunnudagur 17. janúar
kl 16.00
Heimsfræg verðlaunasýning fyrir yngstu börnin
Góði dátinn Hasek Frumsýning Laugardagur 5. mars, 2016
kl. 20.00
Nýtt sprellfjörugt verk eftir Karl Ágúst Úlfsson
Miðasala - 565 5900 - midi.is-gaflaraleikhusid.is
lga Ensamble hefur aðsetur í Utrecht í Hollandi þar sem meðlimirnir kynntust í námi. Bjarni Guðmundsson, tenór í Olgu, segir að eftir útskrift í vor hafi verið nóg að gera í Olgu Ensamble. „Við erum allir búsettir í Utrecht og við kynntumst allir í námi í Konservatoríunni hér, þar sem við vorum í námi hjá Jóni Þorsteinsson, íslenskum kennara í Hollandi,“ segir Bjarni. „Við kláruðum allir þetta nám í vor og þetta er fyrsti veturinn okkar sem atvinnusöngvarar og við erum bara að einblína á Olgu. Það hefur gengið alveg rosalega vel og við höfum verið með um tíu tónleika í mánuði síðan í október. Svo það hefur bara verið mikið að gera hjá ykkur. Hinir erlendu meðlimir sönghópsins ætla nú ekki að eyða jólunum á Íslandi, ekki í þetta skiptið,“ segir hann. „Þeir ætla að koma og dýfa tánum í íslenskan vetur og sjá svo til hvort þeir þori því að eyða jólunum hér á næsta ári kannski. Við ætlum að halda þrenna tónleika um helgina. Í Áskirkju á föstudag, á Ólafsfirði á laugardag og í Aðventukirkjunni á sunnudaginn,“ segir Bjarni. „Ólafsfjörður er orðinn nokkurskonar heimavöllur hópsins. Við höfum komið til landsins og haldið tónleika síðustu þrjú sumur og alltaf farið á Ólafsfjörð,“ segir hann. „Kennarinn okkar, hann Jón er frá bænum og okkur hefur alltaf verið tekið vel þar, og getum hreinlega ekki sleppt því. Á dagskrá hópsins er mjög fjölbreytt úrval jólalaga,“ segir hann. „Það er mikið af sígildum bandarískum jólalögum, ásamt hefðbundnum íslenskum og svolítið bland í poka. Við erum með okkar útgáfu af Santa Baby sem er ekki oft sungið af karlmönnum. Við breyttum textanum aðeins svo það hentaði okkur og þetta var skemmtileg áskorun,“ segir hann. „Við erum að fara að taka upp nýja plötu í apríl. Ætlum að gera það með Didda fiðlu í Þýskalandi og í vetur ætlum við að undirbúa nýtt prógram fyrir sumartímabilið, þar sem við munum syngja í Hollandi, Frakklandi og Íslandi. Svo erum við bókaðir á þriggja vikna tónleikaferðalag um Bandaríkin í byrjun ársins 2017,“ segir hann. „Þetta gengur allavega mjög vel og það eina sem ég er að gera um þessar mundir. Þetta er erfitt hark en verður alltaf betra og betra,“ segir Bjarni Guðmundsson í Olgu Ensamble. Allir tónleikar Olgu um helgina hefjast klukkan 20. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
Landsins besta úrval af gíturum í öllum verðflokkum
Gítarjól Öll jól eru
og úrvalið er hjá okkur
Tónastöðin • Skipholti 50d • Reykjavík • sími 552 1185 • www.tonastodin.is
BORÐSTOFUDAGAR Í TEKK OG HABITAT
GRÍPTU DAGINN!
20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM BORÐSTOFUBORÐUM OG BORÐSTOFUSTÓLUM
SÓFATILBOÐSDAGAR TUNGUSÓFI VERÐ 245.000.TILBOÐSVERÐ 196.000.-
NÝ SENDING ALLIR SÓFAR AF Á TILBOÐSVERÐI SÓFUM
HORNTUNGUSÓFI VERÐ 475.000.TILBOÐSVERÐ 375.000.-
VELKOMIN Í NÝJU VERSLUNINA OKKAR Í SKÓGARLIND
OPIÐ TIL
22:00
ALLA DAGA FRAM AÐ JÓLUM
NÝR STAÐUR: SKÓGARLIND 2, KÓPAVOGI UR: ND 2, GI
TEKK COMPANY OG HABITAT | SKÓGARLIND 2, KÓPAVOGI SÍMI 564 4400 | OPIÐ MÁN-LAU KL. 10–18 OG SUN KL. 12–17 VEFVERSLUN Á WWW.TEKK.IS
Nýjar vörur Jólin 2015 Allar jólaseríur á
30%
afslætti
GEPETTO KLUKKA 2.900.-
GEPETTO KLUKKA 2.900.-
öll kubbakerti á
30%
afslætti
SMALL WORK SKRIFBORÐSLAMPI 19.500.-
ZOOM HVÍTLAUKSSKERI 2.250.-
Tilboðsverð 39.000.-
MARLOWE BORÐLAMPI 27.500.-
EXTRACT KAFFIKANNA 2.250.- OG 2.850.-
GILLY KERASTJAKI 990.-
Tilboðsverð 19.600.-
KNOT PULLA 19.500.LENNY BLUETOOTH HÁTALARI TILBOÐSVERÐ 39.000.-
YVES GÓLFLAMPI TILBOÐSVERÐ 19.600.FJÖLBREITT ÚRVAL AF SKERMUM Í BOÐI
Allar jólagjafirnar á einum stað
THIERRY MARX MARMARA MORTEL 7.500.-
THIERRY MARX VIÐARBRETTI 9.800 – 15.800.-
TAJ KÖKUDISKUR 4.900.-
ESBO SKÁL 1.450.-
108
menning
Helgin 18.-20. desember 2015
Tónleik ar Markús á KEX Hostel
HORFÐU Í GÆÐIN 5 ÁRA ÁBYRGÐ Á ÖLLUM SONY SJÓNVÖRPUM
Markús spilar nýju lögin Markús & The Diversion Sessions blása til tónleika í Gym & Tonic á KEX Hostel í kvöld, föstudaginn 18. desember, klukkan 21. Hljómsveitin mun spila flest lögin af nýútkominni plötu sinni, The Truth The Love The Life, ásamt fleiri lögum, eldri og nýrri. Sveitin leggst í hýði á nýju ári þar til útgáfutónleikar verða haldnir í mars/apríl. Þetta er því gott tækifæri til þess að hlýða á tónleika af stærri gerðinni með sveitinni.
Markús & the Diversion Sessions skipa þeir Ási Þórðarson, Georg Kári Hilmarsson, Markús Bjarnason og Marteinn Sindri Jónsson. Á tónleikunum í kvöld verða lögin skreytt með lúðrablæstri, slagverki og bakröddum ýmissa gestaspilara. Húsið opnar klukkan 20.30 og byrja tónleikarnir stundvíslega klukkan 21. Forsala miða er á Tix.is og er verð í forsölu 1000 krónur, verð á miðum við dyr er 1500 krónur. -hf
Jólatónleik ar Mozart við kertaljós
W8
Afburðahönnun og frábær myndgæði frá meisturum Sony 43" – Verð: 149.990 kr. 50" – Tilboðsverð: 179.990 kr. 55" – Tilboðsverð: 209.990 kr.
X8 Kammerhópurinn Cammerarctica hefur spilað Mozart við kertaljós í 23 ár.
Hefð í tuttugu og þrjú ár Kammerhópurinn Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum nú rétt fyrir jólin. Hópurinn hefur leikið ljúfa tónlist eftir Mozart við kertaljós í tuttugu og þrjú ár og þykir mörgum ómissandi að koma úr miðri jólaösinni inn í kyrrðina og kertaljósin í rökkrinu. Ármann Helgason, klarinettuleikari Cammerarctica, segir þessa tónleika hringja inn jólin hjá mörgum, og líka hjá meðlimum.
Á
4K Ultra HD upplausn, sjáðu hvert smáatriði í nýju ljósi 43" – Verð: 199.990 kr. 49" – Tilboðsverð: 219.988 kr. 55" – Tilboðsverð: 279.990 kr.
W85
Sjáðu stærstu myndina í snjallasta sjónvarpinu 65" – Verð: 369.990 kr. 75" – Verð: 569.990 kr.
Nýherji / Borgartúni 37 Kaupangi Akureyri netverslun.is
Tónlist Mozart er líka svo ótrúleg, hún er bæði létt og leikandi í bland við mikinn hátíðleika, svo þetta á allt saman vel saman
efnisskránni í ár eru Kvintettar fyrir klarinettu, bassetthorn og strengi, Kv. 411 og Kv. 580 , Allegro úr Divertimento fyrir strengi Kv.563 og Kvartett fyrir klarinettu og strengi Kv. 374. Einnig syngja tveir ungir söngvarar þeir Björn Ari Örvarsson og Tryggvi Pétur Ármannsson Ave Maríu úr óperunni Cosi fan tutte. Að venju lýkur tónleikunum á því að Camerarctica leikur jólasálminn góða, Í dag er glatt í döprum hjörtum, sem er úr Töfraflautunni eftir Mozart. „Þetta er nánast sami hópurinn og byrjaði fyrir 23 árum,“ segir Ármann Helgason klarinettuleikari. „Við erum fjögur sem höfum staðið vaktina í öll skiptin.“ Ásamt Ármanni skipa Cammerarctica þau Hildigunnur Halldórsdóttir fiðluleikari, Svava Bernharðsdóttir víóluleikari og Sigurður Halldórsson sellóleikari. Sérstakur gestur á tónleikunum verður Einar Jóhannesson sem leikur á uppáhaldshljóðfæri Mozarts, Bassetthornið. „Hallfríður Ólafsdóttir, konan mín, hefur verið með frá upphafi en getur ekki verið með í ár, og er þetta upphaflega hennar hugmynd,“ segir Ármann. „Hún lætur verkin tala, eins og maður segir. Við fengum lánaða kertastjaka í byrjun og prófuðum þetta og það mætti bara fullt af fólki. Við hugsuðum þá með okkur að þetta væri eitthvað sem hægt væri að endurtaka,“ segir hann. „Svo seinna létum við sérsmíða kertastjaka fyrir okkur og gerðum meira úr þessu. Í dag eru þetta 500- 600 manns sem koma á þessa tónleika. Mikið af fólki sem maður sér aldrei á tónleikum en hefur gert það að hefð að koma á þessa tónleika. Við
höfum verið í sömu kirkjunum á sömu dagsetningunum ár eftir ár,“ segir Ármann. Tónleikarnir verða fernir. Í Hafnarfjarðarkirkju á laugardagskvöld, Kópavogskirkju sunnudagskvöld, Garðakrikju á mánudagskvöld og í Dómkirkjunni þriðjudagskvöldið 22. desember. „Það er sérstök stemming sem myndast við það að nota bara birtuna af kertaljósum,“ segir Ármann. „Svolítið eins og að hverfa aftur í tímann. Þetta eru aðallega ljós í kringum okkur flytjendur, ásamt ljósum í gluggum og slíkt. Andrúmsloftið verður allt annað. Við rétt sjáum á blöðin,“ segir hann. „Efnisskráin er síbreytileg, en samt koma alltaf sömu verkin upp aftur og aftur. Svo endum við alltaf á sama sálminum og það hefur verið hefð fyrir því. Við höfum bara haldið þetta út í þennan tíma og brölt með stjakana frá ári til ár. Þetta er einstök stemming og hringir inn jólin hjá okkur, rétt eins og hjá tónleikagestum. Tónlist Mozart er líka svo ótrúleg,“ segir Ármann. „Hún er bæði létt og leikandi í bland við mikinn hátíðleika, svo þetta á allt saman vel saman. Hvort við höldum áfram í önnur 23 ár er ekki gott að segja. Við höfum gert grín að því að kannski á endanum mætum við bara og látum taka mynd af okkur og spilum ekki neitt,“ segir hann. „Við gerum þetta bara eins lengi og við getum,“ segir Ármann Helgason klarinettuleikari. Tónleikarnir eru allir klukkan 21 og eru um klukkustundarlangir. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
Bryggjan Brugghús blæs til Nýársfagnaðar í faðmi glæsilegra gesta! Fögnuðurinn hefst með fordrykk kl. 18:00 og við tekur sjö rétta matseðill með vín-og bjórpörun undir tónlistaratriðum frá nokkrum af okkar fremstu tónlistarmönnum. Klukkan 23:00 hefst svo dansleikur með hinum einu sönnu Hjálmum sem ætla að tjalda öllu til og leiða okkur inn í nóttina.
Fram koma:
Sigríður Thorlacius, Valdimar Guðmundsson, Ylja (Bjartey og Gígja), Hugleikur Dagsson
& HJÁLMAR ATH: Mjög takmarkaður sætafjöldi Verð: 28.000 kr. - Innifalið í verði er fordrykkur, sjö rétta matseðill með vín- og bjórpörun, kaffi, glæsileg tónlistaratriði og dansleikur. Miðasala og borðapantanir í síma 456 4040 Verð á dansleik: 6000 kr. - Miðasala hefst mánudaginn 21. desember kl 12:00 á www.midi.is
BJÓRAKADEMÍAN Bjórskóli Bryggjunnar er í höndum sérfræðinga Bjórakademíunnar. Nemendur fá góða innsýn í fjöllbreytta heima bjórs og bruggs. Spennandi, fyndið og bragðgott námskeið fyrir alla sem aldur hafa til. Opin námskeið alla mánudaga og miðvikudaga. Hópanámskeið alla daga. Gjafabréf í bjórskólann tilvalin jólagjöf. Frekari upplýsingar og skráning í síma 456 4040 og www.bryggjanbrugghus.is
SUNNUDJASS Alla sunnudaga í vetur mun hljómsveit Bryggjunnar leika ómþýða en hrynfasta djassmúsík auk jólalaga meðan þannig árar. Hljómsveit Bryggjunar skipa Hjörtur Ingvi Jóhannsson á píanó, Andri Ólafsson á kontrabassa og Magnús Trygvason Eliassen á trommur, auk þess sem margir af fremstu djassleikurum þjóðarinnar munu koma inn sem gestir og mun tónlistin óma milli 20:00-23:00
Borðapantanir í síma 456 4040 Matseðill á www.bryggjanbrugghus.is
BRYGGJAN BRUGGHÚS * GRANDAGARÐI 8 101 REYKJAVÍK * 456 4040 * WWW.BRYGGJANBRUGGHUS.IS
110
dægurmál
Helgin 18.-20. desember 2015
Í takt við tímann Edda Konr áðsdóttir
Óhrædd við að ganga í strákafötum Edda Konráðsdóttir er 23 ára Breiðhyltingur sem starfar sem verkefnastjóri hjá Klak Innovit. Hún lærði viðskiptafræði í Háskóla Íslands og fór mikinn í félagsstörfum á námsárunum. Edda stundar jóga og drekkur kokteila en borðar ekki kjöt. Það fer rosalega mikið eftir skapi og árstíðum hvernig ég klæði mig. Ég enda samt oftast í stílhreinum, svörtum fötum þó ég reyni að lífga upp á þetta með einni og einni flík. Ég hef unnið í JÖR og verið viðloðin fyrirtækið frá því búðin opnaði svo fatastíllinn mótast svolítið af því, ég er til dæmis alltaf í JÖR kápunni minni og chelsea boots. Annars er ég ekki mikið að einblína á ákveðnar búðir eða hvort þær eru ætlaðar konum eða körlum. Ég hef til dæmis keypt svolítið af herrafötum á mig sjálfa í Húrra Reykjavík og í GK. Ég hef gaman af því leika mér að unisex stíl.
Hugbúnaður
Ég fer svolítið í jóga. Það er líkamsræktin mín. Svo er ég í nokkrum klúbbum. Það er til dæmis voða fínt að fara í gufuklúbbinn einu sinni í viku. Ég hef verið að dúlla mér við að sauma í frítíma mínum og svo finnst mér gaman að teikna og mála með mömmu minni. Ég fer nú ekki mikið út að skemmta mér en mér finnst næs fá mér kokteil á Bar Ananas. Ég er hrifin af vel útlítandi kokteilum og þar er suðræn stemning eins og maður sé í útlöndum. Ef ég fer á djammið fer ég oftast á Prikið. Ég er með Netflix en ég hef ekki mikinn tíma til að horfa á þætti. Núna er ég að horfa aftur á Arrested Development. Það er gott að geta gripið í þá eða Seinfeld.
Vélbúnaður
Ég er með nýjan iPhone 6s plús, risastóran til að geta verið enn óðari á samfélagsmiðlunum en áður. Ég er mest á Snapchat og Twitter (@eddakon). Ég er að verða of óþolinmóð fyrir Instagram og Facebook. Ég fíla íslenska Twittersamfélagið, þar
er fullt af flottu fólki og mikil gróska. Þar hef ég kynnst fullt af fólki, til dæmis stelpunum í matarklúbbnum mínum. Ég fæ flestar mínar fréttir af Twitter. Ég er reyndar rosa mikið í símanum og er til dæmis alveg Calendar-óð. Ég set allt í Google Calendar. Það er nefnilega mikilvægt að hafa allt í röð og reglu – svona upp að vissu marki.
Aukabúnaður
Ég er pescetarian, grænmetisæta sem borðar fisk. Ég fékk meiri áhuga á eldamennsku eftir að ég hætti að borða kjöt og er til dæmis dugleg að búa til mitt eigið pestó og hummus. Mér finnst gaman að gera allskonar tilraunir og fusion og er mikill matgæðingur. Ég dröslast um á hálfbiluðum Opel. Það er yfirleitt spennandi rússíbanareið að koma í bíltúr með mér. Þegar ég á lausa stund reyni ég að staldra aðeins við og hitta fjölskylduna mína, til dæmis ömmu. Það er mikilvægt. Maður má ekki gleyma sér alveg í vinnu og áhugamálum en ég viðurkenni að ég geri það oft. Uppáhaldsstaðurinn minn er líklegast bústaðurinn í Grímsnesi en þar var ég mikið með fjölskyldunni þegar ég var lítil. Þar er gott að kúpla sig aðeins út.
Ljósmynd/Hari
Staðalbúnaður
Uppistand Veisla á sunnudagskvöld
PÁSKAFERÐ
ALBANÍA
HIN FAGRA OG FORNA ALBANÍA 19. – 30. MARS
Jólagrín í Tjarnarbíói
Albanía hefur nú loksins opnast fyrir erlendum ferðamönnum. Enn hefur alþjóðavæðingin ekki náð að festa þar rætur og er lítt sjáanleg. Þar má sjá ævaforna menningu, söguna á hverju horni, gríðarfallega náttúru og fagrar strendur og kynnast einstakri gestrisni heimamanna þar sem gömul gildi eru í hávegum höfð.
VERÐ 229.900.- (per mann i 2ja manna herbergi) WWW.TRANSATLANTIC.IS
Innifalið: Flug, hótel í London, hótel með hálfu fæði í Albaníu, öll keyrsla í Albaníu, allar skoðunarferðir, ísl. fararstjóri, skattar og aðgangur þar sem við á.
SÍMI: 588 8900
... gestir fá ekki aðeins að hlýða á íslenskt grín – heldur einnig kanadískt og ástralskt.
Tólf bráðskemmtilegir grínistar stíga á svið í Tjarnarbíó á sunnudaginn klukkan 20. Margir þeirra eru þaulreyndir uppistandarar sem hafa haldið eigin sýningar, komið fram í sjónvarpi og ferðast um heiminn til að breiða út gleðiboðskapinn. Kvöldið verður alþjóðlegt þar sem gestir fá ekki aðeins að hlýða á íslenskt grín – heldur einnig kanadískt og ástralskt. Kynnir kvöldsins verður enginn annar en Þórhallur Þórhallsson, sem hefur skemmt landsmönnum hvort sem er á sviði, í útvarpi eða á sjónvarpsskjám. Einnig hefur hann hitað upp fyrir erlendar (jóla) stjörnur og má þar helst nefna
Jon Lajoie og Pablo Francisco. Þórhallur var einnig Fyndnasti Maður Íslands árið 2007. Jólagrínið verður um tveggja klukkustunda sýning og fram koma Ari Eldjárn, Þorsteinn Guðmundsson, Bylgja Babýlons, Jóhannes Ingi Torfason, Helgi Steinar Gunnlaugsson, Snjólaug Lúðvíksdóttir, Bjarni Töframaður, Jonathan Duffy, Þórdís Nadía, York Underwood og Hugleikur Dagsson. Miðaverð er 3.500 krónur. Athugið að einungis er ein sýning svo fjöldi miða er takmarkaður. Hægt er að kaupa miða fyrirfram á midi. is og á tjarnarbio. is. Miðasala hússins opnar klukkan 19.
MIÐASALA HEFST
MIÐASALA Á TIX.IS OG Í SÍMA 551-3800 | NÁNAR Á SENA.IS/BIEBER #P
Á MORGUN KL.10!
ER #PURPOSEWORLDTOUR | JUSTINBIEBERMUSIC.COM
114
dægurmál
Helgin 18.-20. desember 2015
Leikhús Jólasýningin Njála farin að tak a á sig mynd
Blóðugt trommusóló í Borgarleikhúsinu Það hefur ekki farið fram hjá neinum að mikil leynd hvílir yfir uppsetninu Borgarleikhússins á Njálu, jólasýningu leikhússins. Leikstjórinn Þorleifur Arnarsson er þekktur fyrir það að fara ótroðnar slóðir í uppsetningum sínum og hefur hann á æfingaferlinu farið með leikarana út á hina listrænu brún að sögn kunnugra. Mikið af blóði er notað í sýningunni, en ekki hefur komið fram í hvaða tilgangi. Fréttatímanum barst þó mynd af æfingu, þar sem leikarinn Björn Stefánsson, sem
áður gerði garðinn frægan sem trymbill harðkjarnasveitarinnar Mínus, spilar af miklum móð á trommusett á sviðinu, á meðan hellt er yfir hann nokkrum lítrum af blóði. Borgarleikhúsið og starfsmenn þess iða af spenningi þessa dagana og það er greinilegt að Njála muni hrista vel upp í leikhúsgestum á nýju ári. -hf
Leikstjórinn Þorleifur Arnarsson er þekktur fyrir það að fara ótroðnar slóðir í uppsetningum sínum.
Björn Stefánsson reynir að spila á trommurnar, þakinn í gerviblóði.
Escobar opnar ekki í Hafnarstræti
Sjónvarp Hin 12 ár a Helga leikur í Klukkur um jól
Athafnamaðurinn Jón Gunnar Geirdal er hættur við að opna skemmtistaðinn Escobar þar sem Dolly var áður til húsa í Hafnarstræti. Fréttatíminn greindi frá þessum áformum í sumar, en á Escobar á að vera latínóstemning með tilheyrandi kokteilum og tekílaskotum. Samkvæmt heimildum Fréttatímans leita Jón Gunnar og samstarfsmenn hans sér nú að öðru húsnæði fyrir Escobar. Því er hins vegar hvíslað í skemmtanabransanum að eigendur Loftsins ætli sér að opna annan stað í húsnæði Dolly á næstunni. Þarna hafa lengi verið reknir skemmtistaðir, áður en Dolly var opnað var Dubliner’s þar um árabil.
Búrblaður og Grandagleði Á sunnudaginn ætla búðaeigendur í verbúðunum við Grandagarð að taka sig saman og vera með opið frá 11-18. Hver verslun mun bjóða upp á allskyns uppákomur og smakk fyrir gesti og gangandi. Tuddinn, hamborgarabíll Dodda og Lísu frá Matarbúrinu, kemur og grillar girnilegustu holdanauts borgara með ostum frá Búrinu. Lilli bóndi frá Kiðafelli verður líka hjá þeim með tvíreykta hangikjötið sitt. Búrverjar verða með smakk á frönskum jólabjórum með velvöldum ostum. 17 sortir verða. Sérríköku smakk. Jólaís í Valdís. Jens gullsmiður býður upp á konfekt og hvítvín og Sifka verður með sitt úrval af gjafavöru. Logandi báltunnur verða meðfram Grandagarðinum sem búa til einstaka jólastemningu.
skyldum þeirra á gamaldags barnaball á sunnudaginn klukkan 14. Þar mun barnakór Vatnsendaskóla leiða söng og dans í kringum jólatréð og veitingar verða í boði. Jólasveinar hafa boðað komu sína og munu vonandi rata á réttan stað, en þeir eru búnir að vera að æfa sig í að taka selfí og ætla að stilla sér upp með þeim börnum, og fullorðnum börnum, sem vilja vera á mynd með þeim. Allt er þetta í boði Gamla bíós og eru allir hjartanlega velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
Dagskráin á Sónar stækkar Tíu hljómsveitir og listamenn hafa nú bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavík – sem fram fer á fimm sviðum í Hörpu dagana 18.-20. febrúar á næsta ári. Meðal þeirra er bandaríska dans-rokksveitin !!! (CHK CHK CHK), einn virtasti plötusnúður heims, Annie Mac, og hin rísandi stjarna Hildur sem margir þekkja úr hljómsveitinni Rökkurró.
Barnaball í Gamla bíói
Draumur Helgu Xochitl Ingólfsdóttur er að verða leik- og söngkona. Ljósmynd/Hari
Krakkar farnir að þekkja mig úti á götu Á dagskrá RÚV fyrir þessi jól er ný þriggja þátta mynd sem heitir Klukkur um jól, og er gerð fyrir börn og unglinga. Leikstjóri er Bragi Þór Hinriksson og handritið er eftir Guðjón Davíð Karlsson, Góa. Í myndinni er sögð lítil og hjartnæm jólasaga af íslenskum krökkum í íslenskum samtíma þar sem tekið er á brýnum viðfangsefnum á borð við einelti, fordóma, mikilvægi vinskaparins og hinn eina sanna jólaanda. Með aðalhlutverkið fer hin 12 ára Helga Xochitl Ingólfsdóttir sem býr í Hveragerði.
É
Gamla bíó býður börnum og fjöl-
Eðalsteinar og demantar
Ég vonaði bara að fá að vera með svo það var óvænt að fá aðalhlutverkið.
g var orðin spennt að sjá og leist bara mjög vel á,“ segir Helga Xochitl Ingólfsdóttir sem leikur aðalhlutverkið í þáttunum Klukkur um jól en fyrsti þátturinn var um síðustu helgi á RÚV. „Ég fór í prufur hjá Iceland Casting hjá Sigrúnu Sól fyrir þessa þætti og mér var ekkert sagt hvaða hlutverk væri verið að prófa fyrir,“ segir hún. „Daginn eftir fékk ég að vita að ég mundi fá hlutverk og seinna að þetta væri aðalhlutverkið, sem var mjög gaman. Ég vonaði bara að fá að vera með svo það var óvænt að fá aðalhlutverkið,“ segir hún. „Ég hef verið í Sönglist söng- og leiklistarskóla og leik í jólaleikritinu hjá þeim í ár, og ég hef leikið í Stundinni okkar og í nokkrum auglýsingum, svo ég hef alveg leikið nokkuð mikið,“ segir Helga sem er 12 ára og er í Grunnskólanum í Hveragerði. „Þetta eru svolítið spennandi þættir og ég held að þetta sé kannski ekki fyrir alveg yngstu krakkana, en flestum finnst þetta mjög skemmtilegt held ég. Við tókum þetta upp bara viku áður en þetta var sýnt á RÚV,“ segir hún. „Ég fór bara í tökur í 12 tíma á dag og það gekk bara mjög vel, og Bragi leikstjóri
var góður við okkur. Ég er í Borgarbörnum fyrir jólin sem setja upp jólaleikrit á hverju ári sem ég er að leika í núna og við sýnum frekar oft,“ segir hún. „Það er ekkert mál að keyra fram og til baka frá Hveragerði svona oft, en maður getur orðið svolítið þreyttur á því. Ég er mjög mikið í Reykjavík og gisti líka oft þar. Það búa eiginlega allir sem ég þekki í Reykjavík þó ég sé búin að búa í Hveragerði í þrjú ár. Það er fínt í skólanum þar. Það eru stundum sett upp leikrit en engin leiklistarkennsla,“ segir hún. „Mig langar mikið að verða leik- og söngkona. Það er svona draumurinn. Vinkonum mínum og mörgum sem ég þekki fannst fyrsti þátturinn bara mjög flottur. Svo er líka mjög fyndið að það eru margir krakkar sem þekkja mig úr þættinum úti á götu, það er skemmtilegt og fyndið. Einhverjir sem maður veit ekkert hverjir eru,“ segir Helga Xochitl Ingólfsdóttir sem segir Xochitl nafnið koma frá Mexíkó þar sem afi hennar fæddist og nafnið merkir blóm. Klukkur um jól verða á dagskrá næstu tvo sunnudaga á RÚV. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
Gjafakort
Borgarleikhússins gjöf sem lifnar við Gjafakortið er í fallegum umbúðum. Gildir á sýningu að eigin vali og rennur aldrei út. Sérstök jólatilboð Mamma Mia Miði fyrir tvo á ABBA söngleikinn sem enginn má missa af
Njála Miði fyrir tvo á Njálu og eitt eintak af Brennu-Njáls sögu.
Leikhúskvöld fyrir sælkera Gjafakort fyrir tvo og ljúffeng leikhúsmáltíð
12.900 kr.
12.200 kr.
12.500 kr.
MIÐASALA - 568 8000 - BORGARLEIKHUS.IS
HE LG A RB L A Ð
Hrósið ... ... fá Þórarinn Ævarsson og hans fólk í IKEA sem ætla að gefa hverjum flóttamanni í hópi sem kemur til landsins á næstunni hundrað þúsund króna inneign í versluninni.
Skeifan 17, 108 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is netið
STYTTRI FERÐALÖG, LENGRI FAÐMLÖG UM JÓLIN
Endurfundir Söngkonan Salka Sól birti mynd af sér með þeim Hraðfréttadrengjum, en þau stjórnuðu saman þáttunum Sumardagar sem voru á dagskrá RÚV í sumar.
Grjótharður aðdáandi Landsliðsmarkmaðurinn Gunnleifur Gunnleifsson er gallharður stuðningsmaður Manchester City. Hann á myndarlegt treyjusafn sem hann birti mynd af, ásamt börnunum sínum.
Af hverju segir presturinn alltaf á jólunum, ‛‛
Það er vor‛‛en samt er alltaf vetur?
Tómas 5 ára.
K i d W i t s.n e t
Fallegir Loðkragar
JÓLAGJAFABRÉF FLUGFÉLAGS ÍSLANDS Fullorðinsbréf: 19.500 kr.* Barnabréf: 10.850 kr.** Jólagjafabréfið er ferðalag í hlýjan faðm og dekur og er fullkomin gjöf fyrir ferðaglaða ættingja og vini á öllum aldri. Hvern viltu knúsa núna? Eftir áramót? Í vor? Jólagjöfina í ár er einungis hægt að kaupa og bóka á flugfelag.is
Verð 16.900,Miki úrval Jólag jafaflug er hægt að bóka frá 29. desember 2015 til 29. febrúar 2016 fyrir ferðatímabilið 6. janúar til 31. maí 2016. Frá 1. júní til 1. desember 2016 gildir g jafabréfið sem inneign upp í önnur farg jöld. Nánar um skilmála á flugfelag.is Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is
*
Flug fram og til baka og flugvallarskattar Gildir ekki í tengiflug í gegnum Reykjavík ** Fyrir börn á aldrinum 2-11 ára