19 07 2013

Page 1

rúna aysegul, yngri dóttir Sophiu hansen, heimsótti móður sína og fjölskyldu á íslandi á dögunum ásamt eiginmanni og tveimur sonum. hún og synir hennar fengu hér íslensk vegabréf.

Kraftmiklar vinkonur

Klippir myndir um heim allan

Arnhildur Anna Árnadóttir og Fanney Hauksdóttir eru sterkari en strákarnir. fréttir 2

elísabet rónalds er með mörg járn í eldinum og klippir nú prufuþátt fyrir amerískt sjónvarp.

14 viðtal

viðtal 26

Helgarblað

19.–21. júlí 2013 29. tölublað 4. árgangur

ókeypis  viðtal arnar Helgi lárusson lætur fátt stöðva sig þótt Hann Hafi lamast

Undur undirdjúpanna Gísli Arnar kafar og myndar fyrir National Geographic. viðtal 28

Krúttleg Ylja Ein nýjasta afurð krúttkynslóðarinnar leggur drög að næstu plötu.

Stríðir þeim bestu á spítthjólastól „Þegar frændi minn lenti í mótorhjólaslysi og lamaðist nokkrum árum fyrr en ég, hélt ég að ef þetta myndi koma fyrir mig myndi ég bara vilja deyja. Maður veit aldrei hver viðbrögðin verða fyrr en maður lendir sjálfur í einhverju svona. Í dag lifi ég frábæru lífi og myndi auðvitað aldrei vilja deyja,“ segir íþróttamaðurinn arnar Helgi lárusson sem keppir á sérhönnuðum keppnisstól í hjólastólakappakstri á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum sem hefst í lyon í frakklandi í dag. arnar lamaðist í mótorhjólaslysi fyrir ellefu árum og segir það hafa breytt sýn sinni á lífið en að föðurhlutverkið hafi þó breytt sér enn meira. síða 16

JL-húsinu Hringbraut 121 Við opnum kl:

Og lokum kl:

viðtal 24

ljósmynd/Birgir Ísleifur

menning: KraKKalaKKar, nýtt tímarit Fyrir börn – Samtíminn: ÞroSKaheFt SamFélag – heilSa: tæKiFæri í rigningunni

Einnig í Fréttatímanum í dag:

Dóttir Sophiu til Íslands

www.lyfogheilsa.is Opnunartímar 08:00-22:00 virka daga 10:00-22:00 helgar

JL-húsinu


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.