20 06 2014

Page 1

miðaldra mugison

Þröngir og flottir

sjónvarpsstjarnan tekur þátt í wow Cyclothon á jólagjöfinni frá skúla.

ný metsöluplata í smíðum.

Hverjir eru í þrengstu búningunm á Hm í fótbolta?

viðtal 62

menning

24

FótBOlti 24

20.–22. júní 2014 25. tölublað 5. árgangur

ókeypis  viðtal Foreldr ar tinnu ingólFsdóttur eru aFar stoltir aF dóttur sinni

Dóttir okkar átti ekki að deyja

Í sólina á haustin Gjörbreyttar ferðavenjur Íslendinga. 38 Ferðalög

19 ára ritstjóri

tinna ingólFsdóttir Fædd 6. júlí 1992 - dáin 21. maí 2014

Birna Schram stýrir veftímaritinu Blæ. 60 dægurmál

NÝJAR VÖRUR

síða 14

2 5% afsláttur af öllum ilmum 20.–2 7. jún í

Ljósmynd/Hari

tinna ingólfsdóttir, 21, árs, varð bráðkvödd á heimili foreldra sinna þann 21. maí. Hún öðlaðist þjóðarathygli þegar hún skrifaði opinskáan pistil um afleiðingar þess að nektarmyndum af henni var dreift á netinu. Foreldrar hennar, inga Vala Jónsdóttir og ingólfur samúelsson, segja dóttur sína hafa þráð félagslega viðurkenningu. Þegar þau buðu öllum bekknum í 9 ára afmælið hennar mættu bara tveir. Hún skildi við sem hugrökk baráttukona sem stóð með sjálfri sér.

KRINGLUNNI/SMÁRALIND

Facebook.com/selected.island Instagram: @selectediceland

Ilmandi dagar í Lyfjum & heilsu www.lyfogheilsa.is

síða 18

Ljósmynd/Hari

einnig í Fréttatímanum í dag: íslenskur söngleikur á broadwaY – metro maÐurinn er dauÐur – linda bJörg árnadÓttir oPnar nÝJa Verslun

rikka hjólar hringinn

Við hlustum


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.