21. September 2012

Page 1

Atli Þor­ björnsson

Vann forræðismál í Bandaríkjunum Borghildur er komin heim með strákana

Býr til öpp sem ná til milljóna

viðtal 32

viðtal 38

21.-23. september 2012 38. tölublað 3. árgangur

 viðtal Lilja pálmadóttir og baltasar kormákur að hofi í sk agafirði

Smugutúrar til

Hollywood

Ættleiddu Kára Björn

Lilja Pálmadóttir og Baltasar Kormákur ræða um hasarinn í Hollywood, ástríðuna í íslenskri kvikmyndagerð, villta gæðinginn Denzel Washington og hvernig það er að reka stóra fjölskyldu í Bandaríkjunum og í Skagafirði.

Tregafull gleðistund á hóteli í Kína

viðtal 20

Munurinn

á drengjum og stúlkum úttekt 34

Þorbjörg Helga í Djúpinu Datt í lögfræði milli verkefna í leiklistinni dægurmál 78 VITUNDARVIKA 23.-3

0. SEPTEMBER 2012

ATHYGLI - JÁ TAK

K

Upplifun mín af

ADHD - einstaklingar lýsa reynslu sinni Rannsóknir - 3 Íslendin gar í fararbroddi MUNDI - viðtal við Munda fatahönnuð ADHD- barnið og nærumhverfið DORRIT - viðtal við Dorrit Moussaieff

ADHD blaðið

síða 24

í miðju FrÉttatímans www.adhd.is

LjósMynd/Hari

PIPAR \ TBWA

SÍA

121444

Barnagleraugu frá 0 kr. (Já, þú last rétt) MJÓDDIN

Álfabakka 14 Sími 587 2123

FJÖRÐUR Fjarðargötu 13-15 Sími 555 4789

SELFOSS Austurvegi 4 Sími 482 3949

Öll börn upp að 18 ára aldri eiga rétt á endurgreiðslu frá Þjónustuog þekkingarmiðstöð vegna gleraugnakaupa. Þú getur fengið gleraugu hjá okkur á endurgreiðsluverði Miðstöðvarinnar.

Velkomin í Augastað.

Gleraugnaverslunin þín


2

fréttir

Helgin 21.-23. september 2012

 Icelandair Hækk ar og hækk ar í verði

Fengi 4.294.000.000 krónur ef hann seldi núna Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@ frettatimann.is

Ef Framtakssjóður Íslands seldi öll bréf sín í Icelandair í dag yrði hagnaður hans fjögur þúsund, tvö hundruð níutíu og fjórar milljónir króna eða tæpir 4,3 milljarðar. Hlutabréf í Icelandair hafa hækkað um nærri fjörutíu prósent það sem af er ári. Framtakssjóður Íslands er stærsti hluthafinn í félaginu með 19 prósenta hlut. Háværar gagnrýnisraddir heyrðust þegar Framtakssjóðurinn, sem er að mestu

í eigu lífeyrissjóða, lagði þrjá milljarða í Icelandair fyrir þrjátíu prósenta hlut í félaginu sumarið 2010. Hann seldi rúman þriðjung hlutabréfa sinna í október, fékk ríflega 2,7 milljarða fyrir og hagnaðist um nærri 1,5 milljarða. Síðan hefur gengið hækkað um nærri þriðjung. Og bara ef Framtakssjóðurinn hefði selt á gengi dagsins í dag væri hann átta hundruð milljónum ríkari. Vilhjálmur Bjarnason,

Miklar hækkanir í Kauphöllinni 114% Hampiðjan 39% Icelandair 23% Grandi 12% Hagar 11% Marel 8% Össur Heimild: Kauphöllin

lektor og formaður Félags fjárfesta, segir þennan eina og hálfa milljarð þó engan ábata fyrir eigendur Framtakssjóðsins þar sem lífeyrissjóðirnir hafi sjálfir keypt hlutinn. Hingað til hafi Icelandair „aðeins“ greitt út 800 milljónir í arð, sem sé of lítið. Ætli lífeyrissjóðirnir að hagnast á Icelandair verði aðrir að kaupa bréfin en þeir sjálfir og arðgreiðslurnar að hækka.

? Á að selja? „Framtakssjóðurinn tjáir sig ekki um áform sín varðandi hlutabréf í félögum sem skráð eru í kauphöll,“ segir Brynjólfur Bjarnason framkvæmdastjóri.

 Heilsa Þekking á myglusveppi sífellt að auk ast

Sjúkraliðar hafa látið svína á sér Launahækkun Björns Zoëga, forstjóra Landspítalans, kveikti í fólki að ræða kjör sín og líðan í vinnunni, segir Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Félags sjúkraliða, nú þegar launahækkunin hefur verið afturkölluð. Hún segir að svínað sé á kjarasamningum við sjúkraliða með því að bjóða mörgum þeirra hlutastörf, kalla þá til vinnu þegar spítalanum henti og skipa þeim að taka yfirvinnu út í fríi þegar spítalinn segi til. Þeim sé ekki greidd yfirvinna þótt þeir vinni hana. Þetta verði vart liðið lengur. „Við erum með lögfræðiálit á því að þegar fólk er með yfirvinnu eigi að greiða hana,“ segir hún. Hins vegar hafi fólk óttast að missa vinnuna enda hótað að aðrir leystu þá af samþykktu þeir ekki fyrirkomulagið. - gag

Elín Hirst í framboð Elín Hirst stefnir á öruggt sæti til Alþingis í Suðvesturkjördæmi. Hún ætlar fram fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Þetta er samkvæmt heimildum Fréttatímans. Elín er fyrrum fréttahaukur, þar á meðal fyrrum fréttastjóri Sjónvarpsins, Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Henni var óvænt sagt upp í ársbyrjun 2010. Síðan þá hefur hún sinnt mörgu, meðal annars ritað bók um biskupsdótturina Guðrúnu Ebbu fyrir síðustu jól, sinnt Mæðrastyrksnefnd og hún tók þátt í skipulagningu söfnunarátaksins Á allra vörum. Hún hugleiddi að bjóða sig fram til embættis forseta í vor, en ekki varð úr því. Í fréttatilkynningu, þar sem hún aftók forsetaframboðið, sagðist hún sérstaklega hafa áhuga á að auka og efla hlut kvenna í samfélaginu, hvar sem því væri við komið. Nú sitja fjórir þingmenn Sjálfstæðisflokks úr Kraganum á þingi. Bjarni Benediktsson, Þorgerður K. Gunnarsdóttir, Jón Gunnarsson og Ragnheiður Ríkharðsdóttir. - gag

Þekking á myglusveppi er sífellt að aukast og eru dæmi um að seljendur óski eftir því að farið sé yfir hús þeirra áður en þau eru seld til að tryggja að þar sé ekki myglusvepp að finna.

Foreldrum veikra barna gefin von Tíu á mánudagsmorgun mætti málari og bauðst til að mála stuðningsmiðstöðina nýju fyrir veikustu börn Íslands. „Það langar alla að gera sitt. Það er frábært,“ segir Bára Sigurjónsdóttir, forstöðumaður stuðningsmiðstöðvarinnar sem landinn safnaði 100 milljónir fyrir um síðustu helgi. „Mér finnst að foreldrum hafi verið gefin svo mikil von með þessari söfnun. Það er eins og þau hafi fengið stuðning og kraft frá þjóðinni. Þetta fólk er búið að berjast áfram og þjóðin fékk að sjá fyrir hverju.“ Bára er búin að ráða tvo hjúkrunarfræðinga og stendur í viðræðum við félagsráðgjafa. Hún er stolt af samkennd þjóðarinnar sem þátturinn endurspeglaði vel. „Svo var ekki síst gott að sýna ráðamönnum þjóðarinnar hvað við erum að fást við og hversu veik börn eru höfð heima.“

Heimilis

HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

GRJÓNAGRAUTUR

Alveg mátulegur

Marga mánuði á Grensás vegna myglusvepps Tugir fjölskyldna þurfa árlega að flýja hús sín vegna myglusvepps. Ein kona hefur dvalist mánuðum saman á Grensásdeild vegna mikilla veikinda sem hún rekur til myglusvepps í íbúð sinni.

Þ

rjátíu til fjörutíu fjölskyldur neyðast til að flytja úr húsum sínum árlega af völdum myglusvepps og dæmi eru um að hús hafi verið dæmd ónýt vegna myglusvepps, að sögn Sylgju Daggar Sigurjónsdóttur, sérfræðings í myglusveppi hjá Húsi og heilsu. „Þekking á myglusvepp er sífellt að aukast og fólk æ meira vakandi fyrir þessu vandamáli,“ segir Sylgja. „Dæmi eru um að seljendur óski eftir því að farið sé yfir hús þeirra áður en þau eru seld og kannað hvort þar megi finna myglusvepp, og er það mjög jákvætt,“ segir hún. Fréttatíminn birti nýverið viðtal við Vigdísi Völu Valgeirsdóttur sem átti í mjög erfiðum veikindum í þrjú ár vegna myglusvepps. Einkennin lýstu sér með útlimadoða og lömun, ofskynjunum og sjóntruflunum. „Ég gat ekki lesið en er samt með fullkomna sjón. Þetta helltist yfir mig í köstum og ég átti kannski góðan mánuð og slæman mánuð. Þegar var minna álag á mér á sumrin gat ég farið út úr húsi því ég var ekki jafn slæm,“ lýsir Vigdís Vala. Oft á tíðum þurfti að halda á Völu ef hún þurfti að komast á salerni því hún stóð ekki undir sér sjálf. „Ég vann einu sinni við umönnun á Grund og það var álíka mikið mál að koma mér út úr rúmi og þeim sjúklingum sem ég annaðist þar. Það þurfti að hjálpa mér að setjast upp í rúminu. Þegar ég var skárri og komst fram úr lenti ég stundum í því að fæturnir gáfu sig og ég hrundi einfaldlega í gólfið.“ Kona um þrítugt, sem ekki vill láta

Einkenni af völdum myglusvepps Þreyta, eða sífelldur höfuðverkur, ennisholubólgur, óþægindi og síendurteknar sýkingar, hósti, þurrkur eða sviði í hálsi eða lungum, hrotur, tíð þvaglát, niðurgangur eða aðrar meltingartruflanir. Sjóntruflanir, minnistruflanir, doði og dofi í útlimum, ljósnæmni, rafmagnsviðkvæmni. Jafnvægistruflanir, kvíði, þunglyndi, svefnvandamál, þroti, bjúgur, húðvandamál, liðverkir, stingir, eða aðrir óútskýrðir verkir. Fæðuóþol, þyngdaraukning eða þyngdartap án skýringa. husogheilsa.is

nafn síns getið, kannaðist við einkennalýsingu Vigdísar þegar hún las viðtalið við hana í Fréttatímanum. Hún hafði þá dvalist í tvo mánuði á Grensásdeild Landspítalans eftir mikil og erfið veikindi sem enginn læknir fann skýringu á. Hún þjáðist af miklum höfuðverkjum sem taugalæknir taldi stafa af slæmu mígreni. Hún var sett á mígrenilyf, flogaveikilyf og hjartalyf til að reyna að sporna gegn höfuðverkjunum en þau gerðu ekkert gagn. Líffæri hennar, nýru og lifur, störfuðu ekki eðlilega og gallblaðran eyðilagðist þannig að hana þurfti að fjarlægja. Hún lenti eitt sinn í andnauð og var flutt með sjúkrabíl á spítala og einnig missti hún allan mátt í líkamanum og var um tíma bundin hjólastól því hún gat sig ekki hreyft. Hún fékk fjölda upphringinga frá fólki þegar viðtalið við Vigdísi Völu birtist, því vinir og ættingjar, könnuðust þar við einkennin. Þegar hún og eiginmaður hennar skoðuðu málið kom í ljós að myglusvepp var að finna í íbúð þeirra. Þau fluttu strax úr íbúðinni og gripið hefur verið til ráðstafana til að lagfæra skemmdirnar. Þau búa hjá móður hennar þangað til íbúðin verður aftur íbúðarhæf. Á þeim mánuðum sem liðið hafa eftir að þau fluttu út hafa einkenni hennar minnkað, hún getur nú hreyft sig sjálf og er að fá máttinn að nýju. Höfuðverkirnir hafa þó ekki enn lagast fyllilega. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is


ÍSLENSKA SIA.IS ICE 60434 09/12

Bættu smá mÜNCHEN í líf þitt Verð frá 22.800 kr.

þessi ferð gefur frá 1.800 til 5.400 Vildarpunkta aðra leiðina.

það er fleira hægt en að fara niður á Austurvöll Þegar sólin skín og veitingamennirnir bera borðin út á stétt er indælt að njóta þess með Jóni Sigurðssyni að gera ekki neitt á Austurvelli. En sólin skín líka í München og ölkrúsir og veitingamenn skipa sérstakan heiðurssess ásamt lífsgleði Bæjara, sköpunarkrafti þeirra, listum, menningu og stórkostlegri fegurð Alpanna. Styttan af Jóni hefði örugglega kunnað vel við sig í „lederhosen“.

+ Bókaðu núna á icelandair.is

Innifalið: Flug aðra leiðina og flugvallarskattar.

Vertu með okkur


4

fréttir

Helgin 21.-23. september 2012

veður

Föstudagur

laugardagur

sunnudagur

Vætusamt um allt land Sunnan og suðaustanáttir verða viðloðandi alla helgina með rigningu, einkum um sunnanvert landið. Á föstudag má helst búast við rigningu og súld um sunnan og vestanvert landið, en þurru veðrið eystra. Á laugardag fer einnig að rigna fyrir austan en áfram verður þurrt um norðanvert landið, þó einhverjar skúrir kunni að falla norðvestantil og úrkoman minnkar suðvestantil. Á sunnudag má svo búast við svipuðu veðri. Það verður milt í flestum landshlutum og hiti 5-10 sig yfir daginn. Elín Björk Jónasdóttir vedurvaktin@vedurvaktin.is

6

6

7

8

8 8

10

10

9

10

9

10

8 8

8

Suðlæg átt, með rigningu sunnan og vestantil en þurrt annars staðar.

Suðaustlæg átt rigningu um mest allt land, en þurrt norðaustantil.

Suðaustanátt og rigning einkum sunnan og austantil. Dálitlar skúrir NV-til annars yfirleitt þurrt.

Höfuðborgarsvæðið: Suðlæg átt, skýjað og rigning. Fremur milt.

Höfuðborgarsvæði : Suðaustanátt og rigning. Áfram fremur milt.

Höfuðborgarsvæðið: Suðaustlæg átt, skýjað og dálítil úrkoma.

OYSTER PERPETUAL DATEJUST

 Lán Tvær erlendar konur segja farir sínar ekki sléttar eftir viðskipti við íslensk an k arlmann

Önnur kona stígur fram Michelsen_255x50_C_0612.indd 1

01.06.12 07:21

Norsk kona hefur stigið fram og sagt frá láni til Sigurjóns Einarssonar, sem samsvarar 22 milljónum íslenskra króna að núvirði. Hún segir hann einungis hafa greitt lánið að hluta til baka. Hún treysti honum og lánaði góðri trú. Eftir að hafa gengið hart að honum í mörg ár skuldar hann, að sögn konunnar, enn tæpar 9 milljónir króna. Bresk kona greindi frá því í síðustu viku að hún hefði ekki fengið 20 miljón króna lán til Sigurjóns endurgreitt, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Sigurjón segir fullyrðingar norsku konunnar ekki standast.

N

Annine Birkeland segist hafa lánað Sigurjóni 22 milljónir íslenskra króna en eigi enn eftir að fá endurgreiddar tæpar 9.

orsk listakona, Annine Birkeland, lánaði Sig­ urjóni Einarssyni háar fjárhæðir árið 2004 og hefur einungis fengið greitt að hluta til

baka. Fréttatíminn sagði frá því í síðustu viku að bresk kona á sextugsaldri, Lindsey Andrews, hefði í höndunum skjöl sem sýndu fram á 20 milljón króna lán til Sigurjóns árið 2009 sem hún hefur ekki fengið endur­ greitt þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Sig­ urjón vísaði ásökunum hennar á bug. Í kjölfarið bárust Fréttatímanum upp­ lýsingar um aðra konu, Annine Birke­ land, sem hefði lánað Sigurjóni peninga. Árið 2004 vann Sigurjón undir stjórn Annine við verkefni tengt listum og menningu. Hann þurfti að fara til New York vegna þessa verkefnis en skömmu áður en hann átti að fara sagðist hann ekki geta farið nema hún lánaði honum peninga, segir Annine. „Hann sagðist þurfa að bjarga húsinu sínu og konu sinni og börnum og að hann kæmist því ekki til New York nema ég lánaði honum peninga,“ segir Annine. Um var að ræða rúmlega eina milljón norskra króna, sem samsvarar 22 milljónum íslenskra króna á núgildi. „Eins bjánalegt og það hljómar, þá lánaði ég honum peningana,“ segir Annine. Hún segist hafa treyst honum því hann hafi sýnt það í vinnu að honum væri treystandi. Einnig hafi hann verið á góðum launum og því hafi ekki hvarflað

að sér að hann gæti átt í fjárhagsvand­ ræðum. „Ég trúði því sem hann sagði, að hann þyrfti á þessum peningum að halda í eina viku á meðan hann væri að færa húsnæðislán sitt milli banka,“ segir hún. Annine hafði lent í hjólreiðaslysi og fékk bætur vegna þess. Hún segir að Sigurjón hafi vitað af bótunum. „Ég á ekki peninga, ég er listamaður. Þetta er í raun mannlegur harmleikur. Ég þurfti að selja bílinn minn og grípa til ýmissa ráðstafana vegna þessa,“ segir hún. Hún fór að krefja hann um endur­ greiðslu á láninu fljótlega eftir að hann kom frá New York. „Ég hef verið mjög aðgangshörð við hann og hann hefur greitt til baka 600 þúsund norskar krónur [um 13,2 milljónir íslenskar krónur]. Hann skuldar mér ennþá 400 þúsund [8,8 milljónir] en ég veit að ég fæ það aldrei greitt,“ segir Annine. „Ég

sýna fram á það,“ segir

hef ákveðið að gleyma þessu, ég verð að gera það til að geta haldið áfram að lifa mínu lífi,“ segir Annine. Að sögn Annine fékkst Sigurjón ekki til að skrifa undir skuldaviðurkenningu fyrir láninu öllu. „Lögmaðurinn sem var að vinna með okkur í þessu verk­ efni reyndi að láta hann skrifa undir. Sigurjón skrifaði síðar undir að hann skuldaði mér 600 þúsund norskar krón­ ur, þá hafði hann greitt mér til baka 400 þúsund,“ segir hún. Hún segist vera með pappíra sem sýna fram á að lánið var rúmlega milljón norskra króna. „Hann hringir ennþá í mig öðru hvoru. Hann er alltaf að reyna að halda mér sem vini og kemur með ótal afsak­ anir fyrir því að geta ekki greitt mér til baka,“ segir Annine.

hann. „Ég skulda henni

Sigríður Dögg Auðunsdóttir

Sigurjón Einarsson segir fullyrðingar Annine ekki standast. „Ég fékk fyrirframgreitt fyrir vinnu mína,“ segir Sigurjón. „Bókhaldið þeirra [fyrirtækis Annine] passaði ekki seinna þannig að ég borgaði til baka. Ég fékk 700 þúsund fyrirfram, ég borgaði 600 þúsund til baka. Restin voru laun. Ég á pappíra til að

ekki neitt.“

sigridur@frettatiminn.is

Gasgrill frá 12.900 Aukahlutir 30% afsl Garðhúsgögn 30% afsl

Smiðjuvegi 2, Kóp - S. 554 0400

Opið virka daga til kl. 18 og laugardag til kl. 14


26 MILLJÓNIR

RAKAÐU SAMAN MILLJÓNUM!

FÍ TO N / SÍ A

Fjórfaldur Lottópottur stefnir í 26 milljónir. Leyfðu þér smá Lottó!

Skráðu þig sem aðdáanda Lottó á facebook.com/lotto.is

W W.L 012 | W 2 2 /0 9 2

S OT TO.I


6

fréttir

Helgin 21.-23. september 2012

 Jafnréttismál K arl k ærir fyrir brot á jafnréttislögum

Segist að minnsta kosti jafnhæfur Guðmundur Friðrik Magnússon hefur sent kæru til utanríkisráðuneytisins og kærunefndar jafnréttismála vegna ráðningar Þróunarsamvinnustofnunar Íslands á starfsnema til Malaví. Kæran er á grundvelli ákvæða jafnréttislaga. Guðmundur telur sig að minnsta kosti jafnhæfan konunni sem ráðin var, Heiði M. Björnsdóttur, og að ráðning hennar sé þannig brot á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Guðmundur óskaði eftir rök-

Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@ frettatiminn.is

stuðningi frá Þróunarsamvinnustofnun og fékk hann í júlí. Þar kemur fram að Heiður hafi staðið öllum öðrum umsækjendum framar og sé það byggt á málefnalegum sjónarmiðum. „Ég tel vinnubrögðin sem viðhöfð voru við þessa ráðningu röng og að brotið hafi verið gegn jafnréttislögum með henni þar sem mikill meirihluti starfsnema hjá Þróunarsamvinnustofnun hafa verið konur,“ segir Guðmundur. Hann bendir á að frá árinu 2004 hafi 30 starfs-

Jón og Gunna Engar sérreglur fyrir Baldur tróna á „Við förum að lögum og reglum. Við höfum engan áhuga toppnum á öðru,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri spurður um gang máls Baldurs Guðlaugssonar, fyrrum ráðuneytisstjóra, hjá fangelsisyfirvöldum. „Ég kæmist aldrei upp með að bjóða upp á sérreglur fyrir útvalda.“ Baldur er við störf hjá lögfræðistofunni sem varði hann fyrir dómi og ætlar með málið fyrir mannréttindadómstól Evrópu. Hann er vistaður á Vernd. Í dómi Hæstaréttar var innherjabrot Baldurs talið stórfellt en hann seldi bréf sín í Landsbankanum fyrir rúmar 170 milljónir króna eftir að hann vissi um áhyggjur af stöðu bankans. Milljónirnar voru kyrrsettar 2009 og gerðar upptækar með dómi Hæstaréttar. - gag

Þrátt fyrir að nöfnin Aron eða Emilía hafi verið vinsælust annað árið í röð eru karlmannsnafnið Jón og kvenmannsnafnið Guðrún þau sem flestir heita. Ríflega 5.400 bera nafnið Jón en 942 nafnið Aron sem vermir þrítugasta sætið. Þá heita 4.950 konur Guðrún en 530 annað hvort nafnið Emilía eða Emelía. Það situr í 77. sæti nafnalistans, samkvæmt tölum Hagstofunnar.

GLÆSILEGUR VEISLUSALUR! Náttúruparadís í hjarta borgarinnar

nemar verið ráðnir til starfa og 26 þeirra voru konur, eða 87 prósent. „Ég tel að með ráðningu Heiðar hafi verið gengið framhjá jafnhæfum eða hæfari einstaklingi af gagnstæðu kyni. Mikið hefur hallað á karla í þessum stöðum og ekki er hægt að réttlæta slík vinnubrögð með vísan til þess að færri karlar hafi sótt um, eins og gert var í rökstuðningi stofnunarinnar. Það er deginum ljósara að ráðningin brýtur í bága við jafnréttislög,“ segir Guðmundur.

Guðmundur Friðrik Magnússon hefur sent kæru á grundvelli jafnréttislaga en hann fékk ekki stöðu starfsnema hjá Þróunarsamvinnustofnun.

 Fréttaskýring Barnasprengja eftirstríðsár anna

‘68-kynslóðin gæti verið kröfuharðari Unnar Stefánsson, formaður Félags eldri borgara, segir að læknisframfarir hafi svo sannarlega verið svo miklar að fólk sé í dag hraustara og eldra. Hann segir að til mikils sé unnið með bættri heimaþjónustu og finnur fyrir því að hópur hinna eldri fari ört stækkandi. „Þetta er samt ekkert áhyggjuefni í mínum huga. Nema að þessi svokallaða ‘68-kynslóð verði mun kröfuharðari en við sem ólumst upp á stríðsárunum.“

Barnakynslóðin sprengir utan af sér sjúkrahúsin Um helmingi fleiri Íslendingar verða yfir sextugt árið 2025. Í dag telur þessi hópur um 55 þúsund manns en verður um 84 þúsund. Fyrir Landspítalann þýðir þetta að þar muni fólk ekki geta veitt þessum hópi fulla þjónustu nema mikið breytist.

Þ

etta er bara rétt að byrja,“ segir María Heimisdóttir, læknir og framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landspítala, um þá staðreynd að um helmingi fleiri Íslendingar verði yfir sextugt árið 2025. Í dag telur þessi hópur um 55 þúsund manns en mun hafa fjölgað um ríflega 50% árið 2025 og verða um 84 þúsund. Á næstu þrettán árum, til ársins 2025 mun Íslendingum fjölga um 13 prósent, úr um 319.000 í ca. 361.000 samkvæmt mannfjöldaspám Hagstofu Íslands, en vegna þess að fjölgunin er langmest í elstu aldurshópunum má reikna með að legudögum á Landspítala þurfi að fjölga um 33% ef sinna á þessum stóra hópi. „Endurnýjun á húsnæði spítalans með nýrri byggingu við Hringbraut er ein forsenda þess að við getum tryggt örugga og fullnægjandi þjónustu við þennan stóra hóp eldri landsmanna til framtíðar,“ segir María og tekur fram að þá eigi hún ekki eingöngu við háaldraða heldur í raun þann hóp sem kominn er vel yfir miðjan aldur og er því í meiri hættu á að fá ýmsa sjúkdóma. „Breskar rannsóknir sýna að sjúkrahúskostnaður fjórfaldast eftir 65 ára aldur og því verð-

Fundir og ráðstefnur

Veislusalurinn er vel tækjum búinn og er því tilvalinn fyrir hvers kyns ráðstefnur og fundi, stóra sem smáa. Í salnum er meðal annars hágæða hljóðkerfi, skjávarpi, flettitafla og púlt. Starfsfólk okkar veitir þér ráðgjöf varðandi veitingar og annað sem huga þarf að.

www.nautholl.is

www.facebook.com/nautholl

nautholl@nautholl.is

sími 599 6660

Á góðu verði í eldhúsið Kaffivél með Thermo hitakönnu 10-12 bolla, 900w

2.990,-

Djús/ávaxtablandari með glerkönnu

3.990,-

María Heimisdóttir, læknir og framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landspítalans, segir að við megum ekki bíða deginum lengur með að bregðast við fjölgun eldri borgara á Íslandi.

Aldursdreifing og innlangnir á Landspítala 2011 og 2025  Mannfjöldi 2011

 Mannfjöldi 2025

 Legudagar 2011

 Legudagar 2025

60.000

Töfrasproti – Blandari

2.690,-

50.000 40.000 30.000 20.000

Blandari og matvinnsluvél Kletthálsi Reykjavík

4.990,-

10–19

20–29

30–39

40–49 50–59 Aldursbil

Akureyri Vestmannaeyjum

0

0–9

Reykjanesbæ Húsavík

10.000

– Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

60–69

70–79

80–89

90–99

100 og eldri

Eins og sést á grafinu fjölgar eldri borgurum mest og það felur sjálfkrafa í sér að legudögum mun fjölga því þeir eldri eru eðli málsins samkvæmt líklegri til að leggjast inn á sjúkrahús.

um við að bregðast strax við þróuninni.“ Auk hærri meðalaldurs og lengri líftíma fólks kallar aukin tíðni langvinnra sjúkdóma (svo sem hjartabilunar, stoðkerfissjúkdóma, langvinnra lungnasjúkdóma, krabbameins, offitu, og fíknisjúkdóma) einnig á aukin afköst og nýja tækni til að tryggja framboð á þjónustu. Bygging nýs spítala er ekki það eina sem þarf að gera að mati Maríu til að mæta því þegar aldurinn færist yfir barnakynslóðina svokölluðu (e. Baby Boomer Generation – fólk fætt eftir seinna stríð): „Við verðum að efla samfellu í þjónustu með því til dæmis að koma á fót rafrænum og samræmdum sjúkraskrám. Það gengur ekki að ég fari til heimilislæknis og hann sendi mig til sérfræðilæknis og svo enda ég kannski á bráðamóttöku en þar sem sjúkraskrárnar eru ekki samtengdar veit enginn þessara aðila almennilega hvað var skráð eða hefur verið gert hjá hinum,“ segir María og fullyrðir að ekki strandi á hennar kollegum heldur þurfi pólitískan vilja, s.s. fjármagn, til að fara í þetta verk og klára svo auka megi hagræði og öryggi og velferð sjúklinganna. María er læknir og sérfræðingur í lýðheilsufræðum og hefur ásamt sínu samstarfsfólki skoðað sérstaklega þróun í eftirspurn og kostnaði við sjúkrahúsþjónustu en sú þróun er ein forsenda forgangsröðunar og skipulags heilbrigðismála. „Við megum ekki tefjast deginum lengur. Við stöndum frammi fyrir stórum hópi af fólki sem þarf á þjónustu okkar að halda á næstu árum. Þetta er fólkið sem borgaði það sem við höfum í dag. Ef við hefjumst ekki þegar handa við að endurnýja húsnæði LSH þannig að unnt verði að taka í notkun nýja tækni og auka afköst enn frekar þá munum við eiga mjög erfitt með að anna þessari miklu aukningu á eftirspurn,“ segir María. Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is


Komdu á málningarkynningu í og gerðu reifarakaup

4L KÓPAL GLITRA

Hágæða innimálning. Er sérlega hentug á stofur, ganga og svefnherbergi þar sem óskað er hálfmattrar áferðar. Glans 10.

5.935.-

9L LADY VEGGMÁLNING

Slitsterk akrýlmálning sem hentar vel á flesta veggi og loft. Hægt að blanda. Glans 10.

14.995.VEGGFÓÐUR BAYVIEW

388 x 270 cm.

9.495.VEGGFÓÐUR OXYGEN

388 x 270 cm.

9.495.VEGGFÓÐUR METROPOLITAN

Mikið úrval af flottu veggfóðri í mörgum stærðum t.d. 368 x 254 cm.

6.995.Auglýst verð gildir frá fimmtudeginum 20. september til og með

GÆÐI

ÞJÓNUSTA

Næstkomandi laugardag og sunnudag frá 11:00 - 15:00 verður faglærður málari frá Málningu hf. í málningardeild með kynningu á mismunandi efnum sem notuð eru við undirvinnu fyrir málningu t.d. gluggamálun, að spartla, mála á málm eða uppsetningu á veggfóðri og ásamt því að sýna gestum lokafrágang á fyrrnefndum atriðum. Einnig munu starfsmenn aðstoða þá viðskiptavini sem vilja prófa sjálfir. Erum með efni frá Málningu, Jotun, Sadolin og Swing color... inni/útimálningu olíulökk, kítti, spörtl ofl... Þú gætir svo sannarlega átt erindi til okkar og fundið innblástur og farið ríkari heim af þessum fróðleik. sunnudagsins 23. september 2012. Gildir á meðan birgðir endast.

GJAFVERÐ

BAUHAUS REYKJAVIK - Lambhagavegur 2-4 - 113 Reykjavik - www.bauhaus.is

VÖRUÚRVAL


8

fréttir

Helgin 21.-23. september 2012

Tækifæri

Ný hjólaþrautabraut við Nauthólsveg í Öskjuhlíð

Ryksuga VS 59E20

Tækifærisverð: 16.900 kr. stgr. (Fullt verð: 24.900 kr.)

Sími AS510

Tækifærisverð: 7.900 kr. stgr. (Fullt verð: 9.268 kr.)

Ný hjólaþrautabraut hefur verið opnuð í Öskjuhlíð. Um er að ræða „pumpu-braut“ („Pump Track“) sem farin er með sérstakri tækni og notuð til þjálfunar og leikja. Félagar í hjólreiðafélaginu Tindi eiga heiðurinn af lagningu brautarinnar og hafa unnið hana í samvinnu við Reykjavíkurborg sem leggur til svæðið. Brautin er við Nauthólsveg norðan við Háskólann í Reykjavík. Fyrirmyndin er erlend en útfærð af félögum í Tindi. Hjólreiðafélagið Tindur var stofnað í febrúar 2011 með það að markmiði að fjölga þátttakendum í keppnishjólreiðum á Íslandi, sem og þeim greinum sem stundaðar eru hvort heldur það eru samgönguhjólreiðar, keppnishjólreiðar eða hjólreiðar til skemmtunar. Tindur er íþróttafélag innan ÍSÍ og stendur öllum opið. -jh

Uppáhellibar á nýju kaffihúsi Te & Kaffi opnaði í vikunni nýtt kaffihús að Aðalstræti 9 við Fógetagarð. Þetta er níunda kaffihús fyrirtækisins. Það hefur sérstöðu því þar verður uppáhellibar þar sem viðskiptavinir geta valið kaffi sem er sér uppáhellt fyrir hvern og einn. Þar er einnig hægt að rista kaffitegundir í ofni. Einnig er þar kaffivél Halldór Guðmundsson framkvæmdastjóri. sem er eins og notuð er á heimsmeistarmóti kaffibarþjóna og auk þess gömul espresso vél sem notast við yfir 100 ára gamla aðferð við að laga espresso. „Þetta er sama aðferð og Ítalirnir notuðu þegar þeir fundu upp hinn himneska espresso drykk,“ segir Halldór Guðmundsson, framkvæmdastjóri Te & Kaffi. „Við ætlum,“ segir hann, „að bjóða upp á námskeið fyrir einstaklinga og hópa sem vilja læra meira um kaffi og kaffigerð.“ - jh

 Skólamál Skóli án aðgreiningar hentar ekki öllum börnum

Nóatúni 4 · Sími 520 3000 www.sminor.is

Skóli án aðgreiningar hentar ekki öllum börn­ um með þroskaraskanir, að mati Þorgerðar Jörundsdóttur.

Vandaðar haustyfirhafnir

dúnúlpur - Vattjakkar - ullarkápur

Ljósmynd/ Nordic Photos Getty Images

VERTU VINUR Á FACEBOOK

Foreldrar vilja val Skóli án aðgreiningar þarf að brúa ansi breitt bil, að mati foreldra, og lítill sveigjanleiki er í íslensku skólakerfi. Foreldrar vilja val fyrir börnin sín og hafa þann möguleika að setja þau í sérskóla, henti það þeim betur.

Skoðið r fni yfirha l.iS a á laxd Laugavegi 63 • S: 551 4422

F

oreldrar barna með greiningar á borð við einhverfu eru margir hverjir ósáttir við þann litla sveigjanleika sem íslenskt skólakerfi býður upp á með stefnu sinni, skóli án aðgreiningar. Í lögum um grunnskóla frá 2008 kemur fram að nemendur eigi rétt á að komið sé til móts við námsþarfir þeirra í almennum grunnskóla án aðgreiningar og án tillits til líkamlegs eða andlegs atgervis. Í kjölfar nýju grunnskólalaganna voru inntökuskilyrði í sérskóla hert enda miðast stefna stjórnvalda við að börnum með sérþarfir sé sinnt í almennum grunnskólum. Við þetta eru ekki allir foreldrar barna með sérþarfir sáttir. „Skóli án aðgreiningar hentar ekki öllum börnum,“ segir Þorgerður Jörundsdóttir foreldri. Hún segir að stefnan eigi vissulega rétt á sér enda sé ekki vilji til að ýta börnum út úr almennum skólum sem geta verið þar og það reynist best fyrir þeirra þroska. „Við þurfum hins vegar líka sveigjanlegri leið,“ segir Þorgerður. Hún vill að foreldrar hafi val fyrir hönd

barna sinna, ýmist hvort þau geti gengið í sérskóla fyrir þau börn sem þurfa á því að halda vegna fötlunar sinnar. „Svo má líka vera til sveigjanlegri leið, eins konar millibil, þar sem boðið er upp á sérdeildir í skólum þar sem þátttaka inn í bekk er hluti af degi barnanna,“ segir hún. „Skóli án aðgreiningar þarf að brúa ansi breitt bil,“ segir Þorgerður. „Það er svo misjafnt við hvað börnin eru að glíma. Við erum að tala um allt frá einhverfum börnum með hegðunarraskanir en góða greind upp í börn með greindarskerðingu og aðrar fatlanir,“ segir hún. „Ef hér á að vera skóli án aðgreiningar viljum við kennara sem taka þessum börnum fagnandi og líta ekki á þau sem byrði á skólanum. Kennarar verða að geta horft á þessi börn og séð hvað í þeim býr. Það er líka akkur fyrir skólana að hafa þau,“ segir Þorgerður. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is

H ÖFUÐVERKU R - TANNVERKUR - TÍÐAV ERKUR - M Í G REN I - H I T I

Hraðvirkt bólgueyðandi verkjalyf

ibuxin rapid ibuprofen

fæst án lyfseðils í apótekum

Notkunarsvið: ibuxin rapid inniheldur ibuprofen sem er lyf sem dregur úr verkjum og hita (flokkur: bólgueyðandi gigtarlyf sem ekki er steri). ibuxin rapid er notað við vægum til miðlungi miklum verkjum, svo sem höfuðverk, tannverk, tíðaverk, bráðum mígrenihöfuðverk, hita og verkjum vegna kvefs. Ekki má nota ibuxin rapid: Ef þú ert með ofnæmi fyrir ibuprofeni eða einhverju öðru innihaldsefni ibuxin rapid. Ef þú hefur fundið fyrir mæði, astma, nefrennsli, þrota eða ofsakláða eftir notkun acetylsalicylsýru eða annarra bólgueyðandi gigtarlyfja sem ekki eru sterar (NSAID). Ef þú ert með óútskýrða blóðmyndunartruflun. Ef þú ert með eða hefur haft endurtekin sár (ætisár) eða blæðingu í maga/skeifugörn. Ef þú hefur fengið blæðingu eða rof í meltingarvegi við fyrri meðferð með bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAID). Ef þú ert með blæðingu í heilaæðum eða aðra virka blæðingu. Ef þú ert með alvarlega skerðingu á lifrar- eða nýrnastarfsemi. Á síðustu 3 mánuðum meðgöngu. Ef þú ert með kransæðasjúkdóm eða alvarlega hjartabilun. Ef þú þjáist af verulegri ofþornun. Gæta skal sérstakrar varúðar við notkun ibuxin rapid: Ef þú ert með arfgengan blóðmyndunarsjúkdóm (bráða porfýríu með hléum). Ef þú ert með ákveðna sjálfsnæmissjúkdóma (rauða úlfa og blandaðan bandvefssjúkdóm). Ef þú ert með sjúkdóma í meltingarfærum eða langvinna bólgusjúkdóma í þörmum (sáraristilbólgu, Crohn´s sjúkdóm). Ef þú ert með skerta nýrna- eða lifrarstarfsemi. Ef þú þjáist af ofþornun. Ef þú ert með eða hefur haft háþrýsting eða hjartabilun. Ef þú ert með ofnæmi (t.d. húðviðbrögð við öðrum lyfjum, astma, ofnæmiskvef), langvarandi þrota í slímhúðum eða langvarandi teppusjúkdóm í öndunarfærum. Ef þú ert með storkutruflun í blóði. Strax eftir stórar skurðaðgerðir. Meðganga og brjóstagjöf: Þú mátt aðeins nota ibuxin rapid á fyrstu 6 mánuðum meðgöngu eftir að hafa ráðfært þig við lækninn. Ekki má nota ibuxin rapid síðustu 3 mánuði meðgöngu. Yfirleitt er ekki nauðsynlegt að gera hlé á brjóstagjöf við skammtíma notkun í ráðlögðum skömmtum. Algengustu aukaverkanir: Sár, rof eða blæðing í meltingarvegi, stundum lífshættuleg, einkum hjá öldruðum, geta komið fram. Ógleði, uppköst, niðurgangur, vindgangur, hægðatregða, meltingartruflanir, kviðverkur, sortusaur, blóðuppköst, sáramunnbólga, versnun ristilbólgu og Crohn´s sjúkdóms hafa komið fram. Skammtastærðir: Fullorðnir og unglingar yfir 40 kg: 200 mg – 400 mg skammtar, að hámarki 1.200 mg á sólarhring. Börn og unglingar: Hámarksskammtur af ibuprofeni á dag er 30 mg á hvert kg líkamsþyngdar, skipt niður í 3 til 4 staka skammta. 20-29 kg: 200 mg skammtar, að hámarki 600 mg á sólarhring. 30-39 kg: 200 mg skammtar, að hámarki 800 mg á sólarhring. Ekki skulu líða minna en 6 klst. á milli skammta. ibuxin rapid skal aðeins nota hjá börnum sem eru a.m.k. 20 kg að þyngd. Lesið vandlega leiðbeiningar í fylgiseðli sem fylgir lyfinu. Júlí 2012.


a Askj ar l í b r ði nota að, t s jum á ný

Kle

2 i s l á tth Nýr vefur:

notadir.is

Kia cee’d LX 1,6 Árg. 2011, ekinn 36 þús. km, dísil, beinsk., 6 gírar.

Verð 2.590.000 kr.

Nissan Pathfinder

Skoda Octavia

AUDI Q7 quattro

Árg. 2006, ekinn 102 þús. km, bensín, sjálfsk.

Árg. 2007, ekinn 125 þús. km, dísil, sjálfsk.

Árg. 2012, ekinn 2 þús. km, dísil, sjálfsk.

Árg. 2006, ekinn 101 þús. km, bensín, sjálfsk.

Verð 4.490.000 kr. Tilboð 3.990.000 kr.

Verð 4.290.000 kr. Tilboð 3.390.000 kr.

Verð 3.990.000 kr.

Verð 5.590.000 kr. Tilboð: 4.990.000 kr.

Nissan Qashqai

Mercedes-Benz SLK 200

Mercedes-Benz C 220

Volvo XC90 Sport V8

Árg. 2008, ekinn 99 þús. km, bensín, sjálfsk.

Árg. 2006, ekinn 40 þús. km, bensín, sjálfsk.

Árg. 2011, ekinn 8 þús. km, dísil, sjálfsk.

Árg. 2005, ekinn 102 þús. km, bensín, sjálfsk.

Verð 3.490.000 kr. Tilboð 2.990.000 kr.

Verð 4.700.000 kr. Tilboð 3.990.000 kr.

Verð 7.190.000 kr.

Verð 3.690.000 kr. Tilboð 2.950.000 kr.

Kia Sportage

Kia cee’d EcoDynamics

Subaru Legacy Lux

Kia Carnival Classic

Árg. 2007, ekinn 94 þús. km, dísil, beinsk., 6 gírar.

Árg. 2011, ekinn 30 þús. km, bensín, beinsk.,5 gírar.

Árg. 2007, ekinn 72 þús. km, bensín, sjálfsk.

Árg. 2009, ekinn 117 þús. km, dísil, sjálfsk., 8 manna.

Verð 2.290.000 kr.

Verð 2.890.000 kr.

Verð 2.690.000 kr. Tilboð 2.290.000 kr.

Verð 3.690.000 kr.

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 2 - 1 8 5 4

Mercedes-Benz ML 350

NOTAÐIR BÍLAR

Kletthálsi 2 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · www.notadir.is

Opið virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 12-16


10

fréttir

Helgin 21.-23. september 2012

 Br jóstastækkun PIP

640 Alls 640 konur fengu á tuttugu ára tímabili fölsuðu PIP-púðana hér á landi.

Rúmlega níu mánuðir eru frá því að PIP málið komst í hámæli. Þá var ljóst að frönsk yfirvöld höfðu ekki haft fullnægjandi eftirlit með sílikonframleiðandanum svo honum tókst að drýgja læknasílikonið í púða sína um 75%. Talið er að allt að hálf milljón kvenna um allan heim beri PIP.

Ríflega helmingur allra iðnaðarsílikonbrjóstapúðanna sem fjarlægðir hafa verið úr íslenskum konum á Landspítalanum reyndust sprungnir.

50%

95

Yfirvöld hafa engar upplýsingar um fjölda kvenna sem hafa látið fjarUm það bil 95 konur hafa látið fjarlægja púðana lægja púðana á á Landspítalanum. 45 bíða eftir aðgerð, sameinkastofum. kvæmt upplýsingum velferðarráðuneytisins.

Fleiri lýtalæknar en Jens notuðu PIP Fölsuðu PIP iðnaðarsílikonbrjóstapúðarnir fóru í einhverjum tilfellum milli lýtalækna. „Þetta virðist hafa verið vara sem þeir hjálpuðu hver öðrum með. En það var bara í örfáum tilfellum, er mér sagt,“ segir landlæknir. Kona sem kvaldist undan sílikonpúðunum sínum fékk staðfest þegar hún leitaði til lýtalæknis síns, Sigurðar E. Þorvaldssonar, að hún væri með PIP. Hún fékk engar opinberar tilkynningar og segir Sigurður þetta eina tilfellið eftir að hafa neitað að hafa komið nálægt PIP.

12 þúsund aðgerðir í Frakklandi Tólf þúsund af þeim þrjátíu þúsund konum sem voru með PIP iðnaðarsílikonbrjóstapúðana í Frakklandi hafa farið í aðgerð og látið fjarlægja þá úr barmi sér. Þrjú þúsund þeirra voru með rifna púða, samkvæmt franska vefnum The Local í síðustu viku. Það eru hlutfallslega fleiri konur en fóru á Landspítalann í aðgerð, en íslensk yfirvöld vita ekki hversu margar kvennanna hafa farið á einkastofur. Lesa má frásagnir kvenna um allan vestræna heim sem segja frá hármissi, þyngslum við brjóstkassa, sviða og bakverkjum sem öðrum eftir að hafa fengið PIP púða. Samkvæmt The Telegraph, sem vitnar í fyrrum stjórnanda, notaði fyrirtækið iðnaðarsílikon í stað læknasílikons í 75 prósent af hverjum púða og sparaði þar með fyrirtækinu eina milljón evra árlega eða 159 milljónir kóna. Eigandi fyrirtækisins er í stofufangelsi og bíður réttarhalda. - gag

K

ona sem átján ára fór í brjóstastækkun hjá lýtalækninum Sigurði E. Þorvaldssyni fékk frönsku, fölsku iðnaðarsílikon-púðana, PIP, í brjóst sín. Fréttatíminn sá sjúkraskýrslu konunnar og staðfestir hún að Jens Kjartansson lýtalæknir var ekki sá eini sem notaði PIP. Hún vill hvetja konur til að leita til lýtalækna sinna og spyrjast fyrir um gerð púðanna sem þær bera. Hún hafi engar upplýsingar fengið fyrr en hún hafði sjálf haft samband við lækninn. „Við vissum að í einhverjum tilvikum hefðu einhverjir lýtalæknar notað púðana,“ segir Geir Gunnlaugsson landlæknir. „Þetta virðist hafa verið vara sem þeir hjálpuðu hver öðrum með. En það var bara í örfáum tilfellum, er mér sagt. En eins og vitað er hef ég ekki þessar upplýsingar.“ Landlæknir hefur í fjölda ára óskað eftir upplýsingum um aðgerðir lýtalækna, en þeir borið við persónuvernd kvennanna sem Persónuvernd staðfesti fyrr á árinu. Sigurður er sá lýtalæknir sem hefur hvað lengstan starfsferil að baki. „Ég hef aldrei komið nálægt PIP, svo ég get ekkert sagt til um það,“ segir Sigurður þegar PIP er nefnt. Bent á að Fréttatíminn hafi rýnt í sjúkraskýrslu sem sýni annað: „Jú, það er rétt. Það kom ein kona upp hjá mér sem hafði notað PIP og það er eina manneskjan sem ég hef notað PIP hjá. Hún fór til annars læknis þegar hún var búin að fá þær upplýsingar, svo ég get engar upplýsingar gefið.“ Konan lét fjarlægja púðana í febrúar á þessu ári. Hún segist ekki hafa fengið bréf eða símtal um að hún bæri PIP. Hún hafi glímt við mikinn heilsubrest en segir heilsu sína hafa breyst hratt til batnaðar frá því að púðarnir voru teknir. Áður hafi hún fundið fyrir þyngslum fyrir brjóstkassa, öndunarörðugleikum þegar hún beygði sig, svima, þreytu og auknum þrýstingi við höfuð. Henni hafi stöðugt verið kalt á fingrum og fótum og móð við að ganga upp stiga. Allt kvillar sem hurfu þegar sílikonið var tekið í febrúar. Læknar hafi talið hana glíma við kvíða. Hún barðist við stöðugar sýkingar, sem hún gerði einnig áður en hún fékk sílikonið. En eftir að púðarnir voru græddir inn urðu þær svæsnari og afleiðingar sumra þeirra óafmáanlegar. Púðarnir voru framleiddir sitthvort árið, 1995 og 1996, og átti annar þeirra aðeins hálfan mánuð eftir af tveggja ára tímabili sem sótthreinsun þeirra er talin endast. Landlæknir segir það fullgilda notkun á vörunni. Sótthreinsunin eigi að endast vel fram yfir síðasta dag.

Hér má sjá sílikonpúðana sem teknir voru úr konunni og sendir til Kanada. Einnig glefsur úr sjúkraskýrslunni sem staðfesta lækni og púðagerð.

Konan vill ekki koma fram undir nafni, þar sem hún segir að hún hafi frá fyrstu stundu séð eftir því að fá sér sílikonígræðslur og fáum sagt frá. Sig hafi skort sjálfstraust og fundist spennandi að grennast án þess að verða flatbrjósta, enda glímdi hún við átröskun. Hún hafi þó ekki treyst sér í aðgerðina þegar

Sevilla

á hólminn var kominn en þó síður að hætta við hana eftir samtal um efasemdir sínar við lækninn. Þegar hún vaknaði hafi hún séð eftir þessu. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is

Konur hafa sótt til Önnu Lóu eftir ráðum og hjálp Fréttatíminn hitti konuna ásamt Önnu Lóu Aradóttur, sem í janúar sagði sögu sína í Kastljósinu og hér í blaðinu. Hún var ein sú fyrsta sem lét fjarlægja PIPpúða og hefur verið í stöðugri upplýsingaöflun og leit að bata síðan þá. Konan hins vegar leitaði, eins og fleiri, til Önnu Lóu

eftir að hafa lesið viðtalið, vegna einkenna sem lýstu sér eins. Hún trúði því þó ekki að hún væri með PIP þar til læknirinn staðfesti það. Hún fetaði í fótspor Önnu Lóu og fleiri íslenskra kvenna og sendi púðana og kapsúluna; húðina sem myndast um púðann, til rannsóknar hjá

kanadíska sérfræðingnum dr. Blais. Hann hefur rannsakað yfir sextán þúsund sílikonpúða í gegnum árin. Anna Lóa segir sína heilsu ekki sambærilega því sem var áður en púðarnir hafi verið teknir, miklu betri. Enn sé þó langt í land, enda hafi sílikonið úr sprungn-

um púðum hennar verið komnir víða um líkamann.

5. - 8. okt. 3 nætur

Verð frá 89.900

kr.*

og 15.000 Vildarpunktar á mann m.v. 2 í tvíbýli. Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting með morgunverði og íslensk fararstjórn.

ÍSLENSKA/SIA.IS VIT 60870 08/12

* Verð án Vildarpunkta 99.900 kr. Kynntu þér ferðamöguleikana og skráðu þig í netklúbbinn á VITA.is

VITA er lífið VITA | Suðurlandsbraut 2 | Sími 570 4444 | VITA.is


SHIFT_

JUKE NISSAN

JUKE

KEMUR Á ÓVART

ENNEMM / SÍA / NM53426

– LÍKA ÞEGAR ÞÚ PRÓFAR

· 5 dyra · 18 cm veghæðl · Vél 1,6l · Meðaleyðsla 6,3l/100 km

/nissanvinir

HINIR ELTA HJÖRÐINA Viltu eiga alveg eins bíl og nágranninn? Finnst þér gaman að villast á bílum á bílastæðinu í Kringlunni? Hélt ekki. Juke fer sínar eigin leiðir, hinir elta hjörðina.

Verð

3.990 þús. kr. sjálfskiptur

· Sjálfskipting og stillanlegt vinnslusvið: Eco • Normal • Sport

· USB og AUX tengi fyrir hljómtæki · Bluetooth símsvörunarbúnaður

· 8 loftpúðar – 6 öryggisloftpúðar

· 17“ álfelgur

· Hraðastillir (Cruise Control)

· Sjálfvirk loftkæling

· Aksturstölva

www.nissan.is Bílahúsið / Reykjanesbæ / 421 8808 – Bílasalan Bílás / Akranesi / 431 2622 – Bílasala Akureyrar / Akureyri / 461 2533 – Bílasala austurlands / Egilstöðum / 470 5070

Sævarhöfða 2 110 Reykjavík 525 8000


12

viðhorf

Helgin 21.-23. september 2012

Skýrsla Seðlabanka Íslands um valkosti í gjaldmiðilsmálum

E

67%

... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

Raunsæi ráði

Ekki er hægt að komast að afdráttarlausri niðurstöðu um hvort hagkvæmara sé fyrir ríki að halda eigin gjaldmiðli eða gerast aðili að stærra myntsvæði. Stundum geta komið svo alvarleg efnahagsáföll að auðveldara verður að eiga við þau með sveigjanlegu gengi. Á öðrum tímum getur sveigjanlegt gengi hins vegar beinlínis aukið á efnahagslegan óstöðugleika, auk þess sem eigin gjaldmiðill getur virkað sem viðskiptahindrun og þannig dregið úr efnahagslegri velsæld. Það er því ekki til það gengisfyrirkomulag sem hentar öllum ríkjum á öllum tímum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Seðlabanka Íslands um valkosti Íslands í gjaldmiðils- og Jónas Haraldsson gengismálum. Helsta niðurjonas@frettatiminn.is staða bankans er sú að Íslendingar standi í meginatriðum frammi fyrir tveimur kostum, endurbættri krónu eða upptöku evru. Í skýrslunni eru raktir kostir og gallar þessara tveggja kosta. Með upptöku evru gæti landsframleiðsla aukist og peningakerfið orðið skilvirkara og ódýrara. Áhætta í bankastarfsemi myndi minnka og neytendur fengju aðgang að stórum markaði. Aðild að evrusvæðinu myndi hins vegar fylgja áhætta fyrir Ísland. Ekki yrði lengur hægt að beita sjálfstæðri peningastefnu til að draga úr áföllum. Þá bendir bankinn á þá áhættu sem felst í núverandi kreppu á evrusvæðinu en að mati Seðlabankans er áhættusamt fyrir Ísland að gerast aðili að evrusvæðinu áður en sést hvernig úr rætist. Þar er bent á að ríkisskuldakreppan sem kom í kjölfar fjármálakreppunnar hafi leitt til nýrrar efnahagskreppu í mörgum evruríkjum „sem hefur umbreyst í alvarlegustu kreppu myntbandalagsins frá upphafi, kreppu sem gæti jafnvel ógnað tilvist þess,“ eins og segir í skýrslu Seðlabankans. Í henni kemur enn fremur fram að íslensk hagsveifla sé í takmörkuðum tengslum við hagsveiflur annarra ríkja, það með talin ríki evrusvæðisins. Reynsla Íslend-

inga af eigin peningastefnu og sveigjanlegu gengi undanfarin ár er hins vegar ekki góð, að mati bankans. Svar við því hvort velja beri krónu eða evru er ekki einhlítt en með mati á kostum og göllum, og ekki síst ef tekið er mið af þeirri óvissu sem nú ríkir á evrusvæðinu verður að áætla að minni áhætta sé tekin með því að halda því kerfi sem við þekkjum – og reyna af fremsta megni að bæta það – fremur en halda á óvissar slóðir. Við þurfum, eins og Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra orðaði það í umræðum um skýrslu Seðlabankans á Alþingi, að taka til á heimavelli og „koma húsinu í lag“. Menn verða einnig að vera raunsæir í skoðun þessa máls. Þrátt fyrir aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu verður ekki séð að pólitískur meirihluti sé í raun fyrir þeirri umsókn eða meirihlutastuðningur við hana á þingi. Annar stjórnarflokkurinn er meira að segja á móti aðild að sambandinu og sama andstaða er meðal stóru stjórnarandstöðuflokkanna. Skoðanakannanir síðustu missera benda einnig til þess að umtalsverður meirihluti þjóðarinnar muni hafna aðild að Evrópusambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslu. Erfiðustu kaflarnir í viðræðum okkar við sambandið, um sjávarútveg og landbúnað, hafa ekki verið opnaðir og verða varla á þessu kjörtímabili. Framhald viðræðnanna er því vafa undirorpið. Eðlilegast er því, við þessar aðstæður, að menn taki til heima hjá sér, beiti þeim aga í ríkisfjármálum sem nauðsynlegur er fyrir stöðugleika krónunnar og hætti að tala hana niður. Krónan er, að mati Seðlabankans, skýr valkostur, og eins og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bendir á í kjölfar skýrslu Seðlabankans, eru það aðrir þættir en gjaldmiðillinn sjálfur sem ráða úrslitum um efnahagslega velgengni ríkja. Hann bendir einnig á þá augljósu staðreynd, að tímabært er að við einblínum á þá þætti sem renna stoðum undir krónuna sem gjaldmiðil, vegna þess að um leið eru það þær aðgerðir sem geta til lengri tíma tryggt að við höfum einhverja valkosti, vilji menn hafa þá í framtíðinni.

 Vik an sem var *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011

Í skammarkrókinn Ég vil hafa kurteist fólk á Alþingi, fólk sem kann íslensku til dæmis. Sighvatur Björgvinsson, fyrrum þingmaður og ráðherra, hefur nokkrar áhyggjur af mannasiðum þingmanna og skaut fast á framsóknarþingkonuna Vigdísi Hauksdóttur í Silfri Egils. Þú og þeir Mér var ekki einu sinni boðið á myndina. Engilbert Jensen er vægast sagt óhress með notkun gamla Hljóma-lagsins Þú og ég í kvikmyndinni Svartur á leik og hefur leitað réttar síns þar sem ekki var beðið um leyfi til að nota lagið. Eimreiðin brunar Reglubræðurnir eru mættir til leiks og það kæmi mér ekki á óvart að það ætti eftir að fjölga í hópnum.

Björn Valur Gíslason, þingmaður Vinstri grænna furðar sig á því að ráðu­neytisstjórinn fyrrverandi Baldur Guðlaugsson sé kominn til starfa á LEX. Vanir menn Já, já, alveg absalútt og hann nýtist okkur helling. Við erum bara kátir með þetta. Örn Gunnarsson, faglegur framkvæmdastjóri LEX lögmannsstofu, er ekki jafn hissa og Björn Valur Gíslason á störfum Baldurs Guðlaugssonar fyrir LEX. Hann lýsti ánægju sinni með ráðninguna í samtali við DV. Allt ál er vænt... Ál er grænn málmur. Hann er að spara losun gróðurhúsalofttegunda. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðis­ flokksins, var í góðum gír í útvarpsþættinum Harmageddon en tókst að

stuða náttúruvæna græningja á vinstri vængnum. Tökum höndum saman! Markmiðið ætti að vera að útrýma því, svo einn góðan veðurdag verði hugmyndin um kvennaathvarf jafn fjarstæðukennd og hugmyndin um hommaathvarf eða útlendingaathvarf. Þórdís Elva Þorvalds­ dóttir, stjórnar­formaður Kvennaathvarfsins, benti á að þörf fyrir kvennaathvarf er tímaskekkja og vill ráðast að rótinni, kynbundnu ofbeldi. Andvaka í ár Ég missti úr svefn og var að drepast úr stressi fyrst eftir að ég fékk stefnuna. Teiti Atlasyni bloggara var létt eftir að meið­ yrðamáli Gunnlaugs Sigmundssonar gegn honum var vísað frá og getur nú slakað á.

Maður vikunnar

Verðmætin liggja í fólkinu „Ég þakka heiðurinn,“ segir Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, sem er maður vikunnar að þessu sinni. Elsa hefur staðið í ströngu að undanförnu og hún vonar að umræðan sem fylgdi í kjölfar boðaðrar launahækkunar forstjóra Landspítalans muni leiða til þess að stjórnvöld og stjórnendur spítalans og annars staðar í heilbrigðis-

Elsa B. Friðfinnsdóttir.

kerfinu meti árangur frekar út frá gæðum þjónustunnar og öryggi sjúklinga, í stað þess að horfa eingöngu á hversu vel hefur tekist til við niðurskurð í kerfinu. „Ég vona einnig að umræðan opni augu manna fyrir verðmæti starfa í heilbrigðiskerfinu og nauðsyn þess að halda í allt það vel menntaða og eftirsótta fólk sem við eigum.“

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjórar: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is og Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is. Framkvæmda- og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is. Útgáfustjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is . Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.


STÓRLÆKKAÐ VERÐ Á ÖLLUM FERÐAVÖGNUM

PALOMINO PONY

ÆGIR ESTEREL

Verð kr. 2.390.000.

Verð kr. 3.489.000.

Tilboð kr. 1.890.000.

Tilboð kr. 2.750.000.

Ferðaklósett

Sóltjald VAGN* ÆGIR TJALD ðsla irbrei + fortjald og yf

g. 2012 (4 *Leiguvagn ár

Fortjald

Stólar og borð

20-60%

stk. til)

0.

r. 850.00 Útsöluverð k 2.500 Útborgun kr. 21 kr. 10.739 * Mán.greiðsla

AFSLÁTTUR AF ÖLLUM AUKAHLUTUM

ÖRFÁ NÝ HJÓLHÝSI Á STÓRLÆKKUÐU VERÐI

T@B L400 TD

ÚTSALA

WILK

ÚTSALA Opið

Virkir dagar Laugardagur

Þar sem ferðalagið byrjar

TIL ÞJÓNUSTU Í 10:00-18:00 11:00-16:00

* Forsendur Ergo: Mánaðarleg greiðslubyrði miðast við bílasamning Ergo, 75% fjármögnun til 84 mánaða m.v. gullvildarkjör og 9,55% óverðtryggða vexti

99

ÁR

Eyjarslóð 5 101 Reykjavík S: 511 2200 www.seglagerdin.is


14

fréttir vikunnar

Helgin 21.-23. september 2012

Góð vika fyrir Baltasar Kormák kvikmyndaleikstjóra

Fær einróma lof fyrir Djúpið Djúpið, kvikmynd Baltasars Kormáks, sem forsýnd var um síðustu helgi og frumsýnd verður í kvöld, föstudag, hefur fengið einróma lof gagnrýnenda. Þá hefur leikstjórinn tryggt sér kvikmyndaréttinn á tveimur af höfuðverkum Halldórs Laxness, Gerplu og Sjálfstæðu fólki.

slæm vika fyrir Gunnlaug M. Sigmundsson, fyrrverandi forstjóra Kögunar

Tapaði fyrir Teiti Gunnlaugur M. Sigmundsson, fyrrverandi forstjóri Kögunar, tapaði meiðyrðamáli sem hann höfðaði vegna skrifa bloggarans Teits Atlasonar. Gunnlaugi og eiginkonu hans var gert að greiða Teiti 1,5 milljónir króna í málskostnað. Þau íhuga að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur.

Sagan af Brio lestinni

Stelpur og strákar og strákastelpur

É

g á tvær dætur og einn son (auk þriggja stjúpbarna af báðum kynj­ um). Sjálf er ég svokölluð stráka­ stelpa sem gekk aldrei í kjólum, fannst skemmtilegast í stærðfræði og lék mér aldrei með dúkkur. Ég held ég hafi eign­ ast fyrstu háhæluðu skóna mína 28 ára þó svo að nú hafi ég lagt alla háa hæla á hilluna (þeir eru bara svo óþægilegir). Ég var heilbrigð, orkumikil, sjónarhóll sjálfstæð íþróttastelpa sem átti auðvelt með að læra. Ég eignaðist eldri dóttur mína 25 ára og gerði ráð fyrir því að hún væri eins og ég. Safnaði Brio lestum og boltum og púslum handa henni og hlakkaði til að leika við hana með þessu áhugaverða Sigríður dóti. Hún hafði nákvæmlega Dögg engan áhuga. Þegar hún var níu mánaða var hún farin að hafa Auðunsdóttir skoðun á því í hvaða fötum hún sigridur@ væri. Ég var 25 og mér var alveg frettatiminn.is sama hverju ég klæddist sjálf. Boltar vöktu engar tilfinningar með henni og Brio lestin lá óhreyfð ofan í skúffu árum saman. Hún neitaði að ganga í buxum þangað til hún var sjö ára og fór alla leið í hlutverkaleikjum með vinkonum sínum þar sem kvenleikinn var bara eitt: þær voru mömmur. Svo liðu níu ár og ég eignaðist aðra dóttur og son tveimur árum þar á eftir. Ég varð því þeirra gæfu aðnjótandi að fá að ala upp saman dreng og stúlku. Og hvílík lífsreynsla. Stúlkan bar þess fljótlega merki að hún yrði eins og ég. Var farin að skríða fimm mánaða (ég sver það) og var afskaplega lítið kjurr.

Ég reyndi eins og ég gat að gera strákastelpu úr elstu stelpunni minni. Ekki séns. Þarna var strákastelpan mætt. Eldklár og fljót að öllu, búin að læra alla stafina tveggja ára og farin að stauta í gegnum orð þriggja ára og segja heilu sögurnar. Teiknaði fólk og dýr og hin minnstu smáatriði fjögurra ára. Afskaplega dugleg. En hún hafði engan áhuga á boltum. Og Brio lestin vakti engan áhuga. Ég skildi þetta ekki. Svo kom drengurinn. Ég var farin að hafa smá áhyggjur af greind hans um tveggja ára aldurinn því hann hafði engan áhuga á að læra stafina. Hann kunni varla að halda á blýanti þriggja ára og fjögurra ára fékk ég heim myndir úr leikskólanum sem voru bókstaflega bara krot í hringi. En hann kann að sparka í bolta. Og loksins sýnir einhver Brio lestinni áhuga. Hann getur leikið sér með bíla klukkutímunum saman og búið til hin ótrúlegustu hljóð þegar árekstrar verða eða stórslys eða sprengingar. Og vegna þess að hann á tvær eldri systur nálægt í aldri ólst hann upp við

prinsessumyndir (því þær vildu aldrei neitt annað). En þrátt fyrir það hefur hann gríðarlegan áhuga á byssum og sverðum og skjöldum og spjótum og bogum og hnífum og nánast hvaða vopni sem hugsast gat. Svo að ég ákvað að ræða við leikskóla­ kennarann um þessar teikningar hans. „Elskan mín, hafðu engar áhyggjur. Drengir teikna hreyfingu á meðan stúlkur teikna fólk,“ sagði kennarinn. Ég fór heim og skoðaði myndirnar með syn­ inum og spurði hann hvað væri á þeim. „Stormur,“ sagði hann um eina. „Haust og laufin að fjúka,“ sagði hann um hina. Þetta var uppgötvun. Og ég fór að hugsa. Ég er alin upp í femínismanum sem sagði okkur að það væri enginn munur á kynjunum. Konur og karlar væru eins – það væri einungis samfélagið sem skip­ aði þeim í ólík hlutverk. Hin síðari ár hefur þetta breyst og nú hafa framfarir í tækni sýnt fram á að heili stúlkna og drengja þroskast með mismunandi hætti þó svo að sumir fræðimenn, líkt og Lise Eliot, taugasérfræðingur í læknadeild Rosalind Franklin University, haldi því fram að munurinn sé fyrst og fremst umhverfislegur. Ég veit það ekki. Auðvitað eru for­ eldrar ekki einu áhrifavaldarnir í lífi barna en ég reyndi eins og ég gat að gera strákastelpu úr elstu stelpunni minni. Ekki séns. Það er enn smá von með hina yngri. Hún er allavega byrjuð á fótboltaæfingum gegn því að fá líka að vera í fimleikum. Og sonurinn... strákur fyrir allan peninginn.

Heitustu kolin á ÍSLENSKA SIA.IS MSA 60435 07/12

NÝTT Dómi fagnað

Í skjóli verjenda

Bloggarinn Teitur Atlason kom því í stuttu máli að á Facebook að hann hefði haft betur í dómsmáli sem Gunnlaugur Sigmundsson höfðaði gegn honum.

Gleðin var öllu minni í stöðuuppfærslum á Facebook þegar fréttist að Baldur Guðlaugsson starfaði á lögfræðistofunni LEX á meðan hann lýkur afplánun fangelsisdóms fyrir innherjasvik.

S I G U R !!!!

100% HÁGÆÐA PRÓTEIN

Ríkt af

mysupróteinum

HLEÐSLUSKYR ER HOLL NÆRING. ÞAÐ HENTAR VEL Í BOOST-DRYKKI EÐA SEM MÁLTÍÐ OG ER RÍKT AF MYSUPRÓTEINUM. SMAKKAÐU ÞAÐ HREINT EÐA BRAGÐBÆTT.

Teitur Atlason Það er hægt að galdra fram peninga (löglegt) en svo er líka hægt að baldra fram peninga (ólöglegt). Anna Helgadottir

Gleðitárin streyma. Til hamingju Teitur og Ingunn! Frábær niðurstaða. Tek ofan fyrir Þórði S. Gunnarssyni, dómara. Lára Hanna Einarsdóttir

Lífið er æfing - taktu á því Jei og jibbýkóla, þetta eru góðar fréttir. Vel gert Rut. Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Frábært, innilega til hamingju! Guðríður Haraldsdóttir

Réttlætið sigrar Pálmi Gunnarsson

Væri kannski gagnlegt og í anda gagnsæis að fá nákvæma útlistun á því hvað það er nákvæmlega sem hann gerir á LEX sem flokkast undir samfélagsþjónustu? Birgitta Jónsdóttir

Mér finnst að fólk megi gera örlítið meiri siðferðilegar kröfur til sjálfs sín og dylgja ekki um að Baldur Guðlaugsson hafi framið lögbrot með því að selja ríkisskuldabréf sín þegar hann fór í afplánun. Ekkert bendir til þess að hann hafi haft meiri upplýsingar en aðrir um umrædda lagasetningu. Jafnvel má telja það sérstaklega ólíklegt að sá þröngi hópur sem um þetta makkaði hafi upplýst hann um það. Gunnlaugur Jónsson


Klár í haustið LF Veggspartl 0,5 litrar

675

SHA-3901

2.865

Deka Spartl LH. 3lítrar

Deka Pro 10 Innimálning. 10 lítrar

Deka Meistaralakk 70 Akrýllakk. 1 líter

5.995

1.595

NAPOLI hitastýrð blöndunartæki f. baðkar

Áltrappa 4 þrep 137cm

T8 Loftljós flúor rakaþ. 1x18w 67,5x11,2cm

14.900

4.990

1.745

1.490 2.790

PVC mottur 50x80 cm

66x120 cm kr 100x150 cm kr

4.990

990

MARC-LEO5

Leo hillueining. 100x30x185cm. 5 hillur

6.990

K SHA-3901A

T8 Loftljós flúor rakaþ. 2x18w 67,5x16,6cm

Rakaþolið veggljós svart ál 26W

nun n ö Ný h

3.595

Áltrappa 3 þrep 4.490,Áltrappa 5 þrep 5.690,-

Skóbakkar, tilvalið á heimilið eða í bílinn

tu n yn

r þé

n

ði

3.990

SHA-2625

Vinnuljóskastari Rone 28W m. innst. blár

5.995

NAPOLI hitastýrt sturtusett

26.900 MARC-LEO1

DASH skrúfvél Li-Ion rafhlaða 3,6V m/bitum verð

2.990

Leo hillueining. 75x30x135cm. 4 hillur

5.290 Rafmagnshitablásari 5Kw 3 fasa

11.990 B002 með hjólum 46 lítra 55,5x40,5x33cm

1.699,-

B003 með hjólum 28 lítra 49x36x28cm

1.299,-

15 metra rafmagnssnúra

2.995

Reykjavík

Kletthálsi 7

Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-16

Reykjanesbær

Fuglavík 18

Opið virka daga kl. 8-18

Akureyri

Furuvöllum 15

Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-14

Húsavík

Garðarsbraut 50

Opið virka daga kl. 8-18

Vestmannaeyjar Flötum 29

Opið virka daga kl. 8-18

Drive Bískúrsryksugan 1200W, 20 lítrar

6.990

Slípirokkur HDD432 800W 125mm DIY

4.790

– Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð!




18

fréttir vikunnar

Helgin 21.-23. september 2012

363 Vikan í tölum

Sprengjur gegn gengjaóvinum Sprengiefnafundur hjá hjólagenginu Outlaws þarf ekki að koma á óvart, að mati formanns Landssambands lögreglumanna. Sprengjur finnast oft hjá sambærilegum gengjum á Norðurlöndum sem hafa notað þær gegn öðrum gengjum.

Kannast ekki við leigusamning Kínverskt blað greindi frá því að Huang Nubo muni skrifa undir leigusamning um Grímsstaði við íslensk stjórnvöld í Kína í næsta mánuði. Aðstoðarmaður atvinnuvegaráðherra segir að sér sé ekki kunnugt um neinn leigusamning við Kínverjann.

Norsk Næturvakt frumsýnd Norska útgáfan af Næturvaktinni, íslenskri gamanþáttaröð sem sló í gegn, var frumsýnd á fimmtudagskvöld á norsku sjónvarpsstöðinni TV 2.

Óttast að tjón verði ekki bætt Bændur á Norðurlandi óttast að tjón þeirra vegna óveðursins á dögunum verði aldrei bætt að fullu. Þetta kom fram á íbúafundi í Mývatnssveit í vikunni.

Þak á kostnað smálána Atvinnuvegaráðuneytið vinnur nú að því að setja skorður við lánakostnaði smálánafyrirtækja inn í frumvarp til laga um neytendalán.

Ísland tapaði og fer í umspil Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir Noregi 2-1 í síðasta leik sínum í undankeppni Evrópumótsins í Ósló á miðvikudagskvöld. Noregur tryggði sér efsta sæti riðilsins og sæti í lokakeppninni í Svíþjóð í júlí. Ísland fer í umspil um laust sæti.

Tilnefnd til MTV verðlauna Hljómsveitin Of Monsters and Men er tilnefnd til MTV verðlauna fyrir þátt sinn í Push-tónleikaröðinni og keppir þar við Lönu Del Ray, Ritu Ora og Carly Rae Jepsen. Hljómsveitin var tilnefnd fyrir bestu leikmyndina í myndbandinu við lagið Little Talks í Bandaríkjunum en tapaði fyrir Katy Perry.

Lést eftir gassprengingu Jón Hilmar Hálfdánarson, 39 ára, lést af völdum gassprengingar í íbúð við Ofanleiti 17 í Reykjavík.

næstu daga munu þau Annie Mist Þórisdóttir og Jón Margeir Sverrisson fljúga frítt með flugfélaginu Wow. Flugfélagið styrkir afreksfólk og kallar það „WOW-stjörnur“.

6 milljónir króna hafa safnast í átakinu Tour de Marel, þar af tvær milljónir á Íslandi. Starfsfólk Marel um allan heim safnaði áheitum sem renna til Krabbameinsfélagsins.

Viðhorf Hildar Lilliendahl

Af hverju ekki karlréttindi? K

arlar, rétt eins og konur, hafa mismikinn áhuga á jafnrétti, því ógurlega og hrollvekjandi fyrirbæri. Sumir karlar álíta femínisma hið sjálfsagðasta mál, aðrir komast í tengsl við hann á fullorðinsárum, kannski við að ala upp börn, við að koma út úr skápnum eða þegar þeir upplifa misrétti, annað hvort á eigin skinni eða hjá ástvinum. Aðrir karlar hafa völd, eiga peninga og lifa þægilegu lífi þar sem þeir ráða öllu sem þeir vilja ráða, og femínisminn ógnar þessum forréttindum. Þess vegna vilja þeir ekki sjá hann.

Ég passa drykkinn minn

Sumir karlar kannast einfaldlega ekkert við að fyrir hendi sé nokkurt vandamál, enda fátt eins blindandi og forréttindi. Ef við myndum spyrja 100 konur í borg til hvaða varúðarráðstafana þær gripu til að verja sig kynferðisofbeldi myndu sennilega öll eftirfarandi svör koma fram, og fleiri til: – Ég spái í hvernig ég klæði mig, er ég að senda röng skilaboð? Bjóða upp á nauðgun? – Ég forðast að vera ein á ferli í myrkri. – Ef ég er ein á ferli í myrkri er ég alltaf búin að slá númerið hjá neyðarlínunni inn í símann minn svo ég geti hringt um leið og einhver ræðst á mig. – Ég hringi í vin minn og held honum í símanum þar til ég er komin heim. – Ég er með flautu og piparsprey í veskinu. – Ég held lyklunum mínum á milli fingranna ofan í vasanum svo ég geti stungið árásarmanninn í augun. – Ég æfi sjálfsvörn. – Ég passa drykkinn minn. – Ég verð aldrei drukkin. – Ég verð aldrei of drukkin. – Ég læt vinkonu mína vita hvert og með hverjum ég fer á stefnumót. – Ég fer aldrei heim með strák nema ég þekki hann mjög vel. – Ég læt leigubílstjórann hleypa mér út 200 metrum frá heimili mínu svo hann viti ekki hvar ég á heima.

2 Körlunum í mínu lífi sárnar þegar gefið er í skyn að allir karlar séu kynóðar skepnur sem hugsi með typpinu. Karlar óttast ekki kynferðisofbeldi

Hundrað karlar í borg, spurðir að því sama, hefðu væntanlega engin svör. Karlar óttast ekki kynferðisofbeldi að nokkru marki; óttinn er sprottinn úr reynsluheimi sem karlar þekkja ekki og því er í raun ekkert skrítið við að það sé flóknara fyrir þá að verða femínistar. Sumir karlar finna sig aldrei í femínisma því þeir upplifa hann sem kvennastefnu sem hafi einungis áhuga á auknum réttindum (og endanlega algjörum yfirráðum) kvenna. Þessir karlar tala um karlréttindi og æpa á torgum; ÉG SK AL VERÐA FEMÍNISTI ÞEGAR FEMÍNISMINN FER AÐ HAFA EINHVERN ÁHUGA Á MÉR. Inn í þennan skilning þeirra vantar það sem sum okkar vita; feðraveldið hyglir fáum. Það hyglir ekki karlmönnum almennt. Það hyglir einungis þeim sem beita ofbeldinu, þeim sem hafa völdin, hafa röddina og þeim sem eiga peningana. Það hyglir eina prósentinu sem kúgar hin 99.

Ég biðst kvenlega forláts

Flest höfum við engin völd (og girnumst þau ekki sérstaklega) heldur þráum það eitt að hafa frelsi og frið til að vera eins og við erum. Mín bar-

www.volkswagen.is

ára samningur bíður Hermanns Hreiðarssonar sem tekur við þjálfun karlaliðs ÍBV í Pepsideildinni í knattspyrnu á næsta tímabili.

Hildur Lilliendahl veltir fyrir sér körlum og femínisma.

átta gengur út á einmitt það. Að ögra viðteknum, gamaldags, rígföstum og sauðheimskulegum hugmyndum feðraveldisins um að karlar séu frá annarri plánetu en konur og eigi því allir að haga sér svona og alls ekki hinsegin (ég biðst kvenlega forláts á orðagríninu). Körlunum í mínu lífi sárnar þegar gefið er í skyn að allir karlar séu kynóðar skepnur sem hugsi með typpinu og hafi enga stjórn á sér þegar möguleikinn á fullnægingu er í sjónmáli. Þeim sárnar þegar þeir sjá auglýstar pabbavænar bleyjur – sem eru auðveldar í notkun af því að pabbar eru svo heimskir. Þeim sárnar að mega ekki gráta. Þeim sárnar að vera álitnir annars flokks foreldrar bara því þeir geta ekki gengið með börnin sín. Þeim sárnar að lesa gullkorn um að pabbi sé maðurinn sem „finnst skrítið að lítið barn skuli ekki geta sofið alla nótina og kúkað í klósett eins og annað fólk.“ Þeim sárnar hugmyndin um að karlar séu stærðfræðisnillingar og ótrúlega merkilegir bílstjórar en félagsleg og tilfinningaleg fífl. Femínismi hefur það markmið að eyða þessum úrsérgengnu stöðluðu hugmyndum. Við viljum að fólk hafi frelsi til að vera allskonar.

5,5

milljóna króna krefjast Engilbert Jensen og félagar úr hljómsveitinni Hljómum fyrir notkun á laginu Þú og ég í kvikmyndinni Svartur á leik án samþykkis sveitarinnar.

6,5

stjörnur fékk kvikmyndin Frost samanlagt hjá gagnrýnendum íslenskra dagblaða.

Volkswagen Passat EcoFuel

Ratvís og víðsýnn Til viðbótar við ríkulegan staðalbúnað í Volkswagen Passat Comfortline Plus er nú fullkomið leiðsögukerfi með Íslandskorti ásamt bakkmyndavél.

Passat Comfortline Plus sjálfskiptur kostar aðeins

4.390.000 kr. Komdu og reynsluaktu Volkswagen Passat

Nú á enn betra verði


Vörumerki Shell eru notuð af Skeljungi með leyfi Shell Brands International AG.

Shell V-Power er hannað til að ná fram hreinni bruna í eldsneytinu og auka þannig kraft og endingu vélarinnar í öllum bensínbílum. Guðmundur Höskuldsson og Ólafur Þór Ólafsson vita að til að halda sér í toppbaráttunni á bíl með óbreytta vél þarf mikla reynslu og hágæða eldsneyti. Guðmundur og Ólafur eru í 1. sæti í non-turbo flokki á Íslandsmeistara-mótinu í rallý 2012.

ENNEMM / SÍA / NM53377

Aukinn krAftur í öllum benSínbílum


20

viðtal

Helgin 21.-23. september 2012

Andrea og Brjánn með litla son sinn, Kára Björn Mingji, sem þau fengu inn í líf sitt fyrir mánuði. Mynd/Hari

Ég get ekki hugsað mér lífið öðruvísi enda búin að þrá þetta líf mjög lengi. Árum saman hefur maður haft nægan frítíma fyrir sjálfan sig. Nú er nægur tími til að leika við son sinn.

Tregafull gleðistund í Kína Sex árum eftir að þau Andrea og Brjánn ákváðu að verða foreldrar fengu þau litla son sinn í hendur. Löng og ströng barátta fyrir barni hafði leitt þau til Kína. Litli drengurinn, sem áður bar nafnið Mingji Fu, varð þeirra Kári Björn Mingji Brjánsson. Ein mesta gleðistund lífs þeirra var tregafull, þar sem lítill, nærri tveggja og hálfs árs drengurinn, varð að segja skilið við fyrra líf sitt og fólkið af barnaheimilinu sem hann þekkti. Nú hefur hann eignast foreldra fyrir lífstíð.

Mánuðirnir sem foreldrarnir lásu um í skýrslum Þriggja mánaða gat Kári Björn hlegið upphátt. Hálfs árs gat hann setið með stuðningi og veifaði höndum og fótum þegar hann lá í rúminu sínu. Níu mánaða var hann með þrjár tennur og gat stutt sig með höndunum, lyft höfðinu og ruggað sér. Hann gat setið einn í rúminu sínu og rúllað sér. Árs gamall var hann með 5 tennur. Fimmtán mánaða fór hann í þjálfunarprógramm og tók miklum framförum. Gat staðið og haldið á hlutum, fannst gaman að leika við aðra. Var aktívur og brosti mikið. Þekkti nafnið sitt og fannst gott að fá faðmlög. 21 mánaðar gat hann labbað auðveldlega og skilið einfalda hluti eins og borða, sofa, opna/loka hurð. Hann klifraði upp á borð, fannst gaman að leika með leikföng. Var kurteis og hlýðinn og fannst gaman að fá hrós. Gat sagt nokkur orð, var aktívur, fannst gaman að leika sér við aðra og með dót. Í uppáhaldi var að hlaupa og leika sér með bolta.

S

tóra stundin. 20. ágúst síðastliðinn biðu Andrea Rúna Þorláksdóttir og Brjánn Jónasson eftir stráknum sínum í anddyri hótels í Jinan borg í Kína. Þau voru stressuð, spennt enda langþráður draumur að rætast. Þau voru að fá barnið sitt í hendurnar. Litli Mingji Fu varð þeirra Kári Björn Mingji Brjánsson. Hann ber nafn með rentu því það er engin lognmolla í kringum þennan kraftmikla dreng. Það fyrsta sem þau heyrðu var grátur, rétt eins og svo margir upplifa þegar þeir verða foreldrar í fyrsta sinn. Þau ætluðu að vera tilbúin með myndavélarnar. En geðshræringin var of mikil. Þau missti af augnablikinu þegar hann kom grátandi með starfsmanni af barnaheimilinu sem hann hafði búið á frá því að hann fannst í húsasundi, aðeins ungbarn. „Já, hann hágrét,“ segir Brjánn. „Hann vildi ekkert púkka upp á okkur. Hann vildi ekki fara frá starfsmönnum barnaheimilisins,“ segir hún. Litli drengurinn þeirra var ekki mældur í mörkum eftir að þau fengu hann í hendur, 88 sentimetrar og tæp tólf kíló, hættur á bleiu og kominn á fasta fæðu – cheerios í skál heillaði Kára sem orðinn var 28 mánaða gamall. „Svo fékk hann snakkpoka sem starfsmaðurinn var með.“ Brjánn hlær. „Já, starfsmaðurinn kunni greinilega á krakkana sína.“ Andrea lýsir því hvernig hann skáskaut augunum að þeim á

HLAUP NÚNA STEIK Á EFTIR

meðan hann borðaði. Frá vorinu höfðu þau beðið eftir því að fá litla snáðann í hendurnar.

Hágrét í fangi foreldranna „En við fengum ekki mikinn tíma til að vinna hann á okkar band. Við urðum að rjúka á ljósmyndastofu til að ganga frá pappírum. Við löbbuðum þangað. Ég tók Kára upp og hélt á honum,“ segir hún. „Hann hágrét. Vildi ekki vera hjá okkur. Á ljósmyndastofunni gátum við talað við hann á meðan myndirnar voru framkallaðar.“ Brjánn samsinnir. „Já, við náðum aðeins að kynnast honum. Og hann gaf Andreu snakk.“ Uppi á hótelherbergi léku þau við litla drenginn sinn. Þetta var tregafull stund fyrir lítinn dreng en sú gleðilegasta fyrir nýorðna foreldra. „Við urðum að átta okkur á því að við vorum búin að undirbúa okkur í mörg ár að eignast barn og marga mánuði að hitta hann,“ segir Brjánn. „Já, og hann greyið var rifinn úr fanginu á fólki sem hann þekkti og settur í okkar. Hann vissi ekkert um okkur. Skildi ekki tungumálið sem við töluðum og við ekki það litla sem hann gat bablað,“ segja þau og klára setningar hvors annars. „Já, við vissum að hann gæti hafnað okkur,“ segir hún. „Hann gæti grenjað, öskrað út í eitt, slökkt á sér, starað út í loftið án þess að bregðast við áreiti – sem eru varnarviðbrögð. En þetta gekk betur en við þorðum að vona. Fyrstu dagarnir voru erfiðir. Mjög erfiðir. En ekki allur dagurinn, því inn á milli var hann kátur og glaður, en hann sýndi líka mikla reiði. En við vissum að það væri gott merki,“ segir hún og hann tekur við.

Leist vel á að ættleiða „Já, það er gott að barnið sýni tilfinningar. Það er merki um heilbrigði að hann skipti skapi. Og fyrstu dagarnir voru skrítnir. Við vorum komin

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is

með splunkunýtt barn og vorum að reyna að finna út hvað við gætum gefið honum að borða.“ Hún tekur við. „Já, við vitum að börn þurfa rútínu, en sáum að í þessari ferð var engin leið að byrja að byggja upp einhvern ryþma. Við vorum alltaf að þeytast á milli skrifstofa. Dagarnir snerust um að sækja alla pappíra og komast heim.“ Þau Brjánn og Andrea hafa búið saman frá því ári eftir að þau kynntust í mannfræði í Háskólanum rétt fyrir aldamót, eða 1999. Þau hafa verið saman í þrettán ár. Síðustu sex ár hafa þau verið tilbúin fyrir barneignir og stefnt á þær. „Við áttuðum okkur á því að getnaður gæti tekið nokkra mánuði en ekki mörg ár!“ Þau reyndu nokkrar tæknifrjóvganir en ákváðu snemma að fara út í ættleiðingu. „Það voru vonbrigði að tæknifrjóvgunin gengi ekki en okkur leist vel á ættleiðingu. Hún virtist eiga vel við okkur. Eftir ákvörðunina var eins og þungu fargi væri af okkur létt. Það var léttir að geta hugsað til þess að sama hvað gengi á myndum við á endanum eignast barn. Með tæknifrjóvgun getur maður aldrei verið viss,“ segir Brjánn.

Gáfust upp á Kólumbíu Eftir langt og strangt ferli voru þau komin með alla tilskilda pappíra í október 2009. Þau ákváðu að ættleiða barn frá Kólumbíu en vegna síbreytilegra reglna og krafna þar í landi óttuðust þau að Framhald á næstu opnu


úr kjötborði

úr kjötborði

Svínalundir

Svínahnakki úrb.

1.598,kr./kg

1.198,kr./kg

verð áður 2.198,-/kg

verð áður 1.498,-/kg

Fjarðarkaup 21. - 22. september

Cheerios twinpack 992g

Doritos 3 teg.

998,kr.

198,kr./pk.

Létt og laggott 400g

229,kr. verð áður 265,-

Ristorante pizza prosciutto

498,kr.

Kelloggs Special K 750g

698,kr.

verð áður 623,-

Floridana Andoxun 1L

Skólaostur 26% 1kg

Pepsi eða Pepsi Max 2L

1.098,kr./kg

198,kr./stk.

378,kr.

verð áður 239,-

verð áður 399,-

verð áður 1.143,-/kg

Floridana Engifer 1L

398,kr.

Hunts Tómatsósa 680g

198,kr.

verð áður 448,-

Nautahakk ca. 2,5kg í pk.

1.298,kr./kg verð áður 1.598,-/kg

Hamborgarar 115g 2 í pk.

Fjallalambs frosið súpukjöt

Ísfugl frosinn kjúklingur

420,kr./pk.

659,kr./kg

694,kr./kg

verð áður 504,-/pk.

verð áður 749,-/kg

- Tilvalið gjafakort

Tilboð gilda til laugardagsins 22. september

Opið mánudaga - miðvikudaga frá 09:00 - 18:00, fimmtudaga 09:00 - 18:30, föstudaga 09:00 - 19:00 og laugardaga 10:00 - 16:00, lokað sunnudag - www.fjardarkaup.is


22

Ert þú sumar eða vetur?

viðtal

Helgin 21.-23. september 2012

„Núna erum við í núinu,“ segja þau. ferlið drægist út í hið óendanlega. Þau Þá séu þau meira í rónni yfir fyrstu höfðu í ár reynt að fá samþykkið ytra árum hans eftir að þau hittu gott starfseftir að forsamþykkið fékkst hér heima fólkið og sáu síðara barnaheimilið, sem en ekkert gekk. Þau horfðu fram á flutti milli húsa, og hann varði tíma langa bið, margra ára, þegar samþykksínum á. ið loks fengist. Þau ákváðu að skipta „Nýi staðurinn er virkilega flottur. um stefnu og herja heldur á Kína. Það Ef þetta væri barnaheimili á Íslandi þýddi ekki eitt pennastrik, heldur þætti mér það virkilega flott,“ segir þurftu þau að hefja ferlið að nýju; Brjánn. „En þeir sem fara á námskeið nánast á byrjunarreit. Afla nýrra papphjá Íslenskri ættleiðingu heyra af íra. Fá forsamþykkið fyrir ættleiðingu barnaheimilum eins og þau geta verið frá Kólumbíu afturkallað til þess að fá verst; hvítir veggir, rimlarúm og börn nýtt fyrir Kína. En ekki er leyfilegt að stefna á ættleiðingu frá tveimur löndum að berja höfðinu í vegginn til að fá einhverja örvun. En þetta var alls ekki samtímis. þannig.“ Andrea lofar líka aðbúnaðinn. Eftir samræður við starfsmenn Ís„Já og starfsfólkið vildi knúsa hann lenskrar ættleiðingar ákváðu þau að sækja um barn af sérþarfalista frá Kína. og kveðja og sumt sem grét en brosti samt líka. Það sýndi okkur að þeim er „Já, við horfðum í sérþarfir sem voru ekki sama um börnin.“ Brjánn segir minniháttar. Jafnvel hluti sem væru að þeim finnist Kári fljótur að tengjast aldrei taldir til sérþarfa hér á landi,“ þeim. „Og maður hugsar um það og segir Andrea og Brjánn útskýrir: „Á veltir því fyrir sér hvort það sé þar sem sérþarfalistanum eru börn sem þurfa barnaheimilið var gott og að starfsað fara einu sinni í aðgerð og hafa jafnmennirnir hafi staðið sig vel.“ vel þegar farið í hana, en þar eru einnig börn með alvarlega fötlun. Við urðum Jæja, Kári vill út að leika því að gera þetta með hausnum, ekki hjartanu.“ Litla fjölskyldan hefur farið Í byrjun mars á þessu ári saman út í búð, Kári með fengu svo kínversk stjórnvöld Andreu í vinnuna hennar hjá umsókn þeirra hjóna. Í apríl Borgun og þau með hann var Kári kominn inn í myndtil foreldra sinna. „En lykilina og þeirra að segja af eða atriði núna er að við séum á. Þau fóru að ráðum skrifein með honum á heimilinu. stofunnar og skoðuðu ekki Við gefum honum að borða myndir fyrr en þau væru og sjáum um hann.“ Hann viss um að þau treystu sér Honum var lýst fer með þeim út að leika og til að takast á við sérþarfir íslensku orðin eru sem fjörugum, fyrstu barnsins. komin fram á varir hans. þrjóskum og „Stundum segir hann Með barn af „jæja“, dregur okkur fram hressum strák sérþarfalista í forstofu og sækir skóna sem þætti sína,“ segir Andrea og „Við fengum að sjá skýrslhlær. „Já, sem getur verið urnar og fengum skýringar á gaman að óþægilegt þegar ég er á hvað hugtökin þýddu. Við tölsloppnum og hann á náttuðum við barnalækninn Gest knúsa og legði Pálsson og hann útskýrði þau upp úr persónu- fötunum!“ segir Brjánn, sem er blaðamaður hjá Fréttafyrir okkur og leyst ágætblaðinu, og hlær. „Merkilegt lega á. Við hugsuðum málið. legum samBrjánn fór í vinnuna og ég skiptum. Væri að; jæja, er eitt af fyrstu orðunum. Þá er ekki annað að gúggla. Svo töluðum við brosmildur. Í hægt en að hugsa hvað við saman og ákváðum að segja já við þessu barni,“ segir kjölfar ákvörð- notum þetta orð mikið,“ segja þau glaðlega en þreytt Andrea. unarinnar eftir annasaman dag. „Það var búið að brýna „Nei – var samt fyrsta fyrir okkur að við gætum fengum við að orðið. Hann getur sagt hætt við. Við óskuðum eftir sjá myndirnar. drekka og á barnaheimbarni 0-2 ára. En barnið var tveggja þegar við fáum Það var ótrúleg ilinu var honum kennt að segja mamma og pabbi við skýrsluna og við vissum reynsla. Þá myndir af okkur. En hann því að hann yrði eldri þegar hefur ekki mikið sagt orðin. hann kæmi til okkar. Svo var var sonurinn Hann segir mamma af og hugtak í skýrslunni sem gat kominn. til. Já, áðan sagði hann það í þýtt eitthvað fáránlegt en fyrsta skipti svo við töldum það voru líka líkur á því að að hann væri meðvitað að reyna að orðið væri þýðingarvilla, því þetta var ná sambandi við mig,“ segir hún. „Ég eina skýrslan sem minntist á þetta. Við veltum því fyrir okkur að ef við segðum var samt ekki viss um að hann væri að segja þetta meðvitað,“ segir Andrea nei við þessu barni væri ekki garanhugsi. „Jú. Hann var að segja mamma,“ terað að við fengjum barn með betri segir Brjánn og er sannfærður. heilsu næst. Við hugsuðum okkur því ekki lengi um. Við ákváðum að segja já Geta ekki hugsað sér lífið án Kára enda leist okkur vel á persónuleikalýsinguna,“ segir Andrea. „Það er svo gott að heyra það. En hann Og á hún við? „Já,“ segir Brjánn sagði líka tvisvar mamma úti, en það stoltur. „Honum var lýst sem fjörugum, var kannski óskhyggja að þar meinti þrjóskum og hressum strák sem þætti hann það,“ segja þau og hlæja. En gaman að knúsa og legði upp úr pershvernig verður lífið með Kára? „Það er ónulegum samskiptum. Væri brosmildallt öðruvísi en þetta rólegheita líf sem ur. Í kjölfar ákvörðunarinnar fengum ráðsett par á fertugsaldri er búið að við að sjá myndirnar. Það var ótrúleg venja sig á,“ segir Brjánn og hlær. reynsla. Þá var sonurinn kominn.“ „Ég verð nú að viðurkenna að ég Þrjár vikur upp á dag voru liðnar frá vona að hann læri að dunda sér meira,“ þessum örlagaríka degi fjölskyldunnar bætir Andrea við og Brjánn heldur þegar Fréttatíminn hitti þau Brján og áfram. „Já, hann verður alltaf að vera Andreu um kvöld í síðustu viku á heimmeð öðru hvoru okkar. Naflastrengurili þeirra í Vogahverfi borgarinnar. Enn inn er mjög stuttur.“ Andrea lýsir því hafði enginn komið til þeirra í heimhvernig hann komi og sæki þau verði sókn. Þau eru í aðlögun. Litli drengurþeim á að standa upp úr leik og ganga inn er að venjast því að foreldrarnir eru inn í eldhús. komnir til að fylgja honum um ókomna „Hann er skemmtilegur krakki,“ tíð. Að hann geti alltaf stólað á þau. segir Brjánn. „Já rosalega skemmtiNúna finnur hann til óöryggis þegar legt barn sem vill láta halda á sér,“ þau hverfa úr augsýn hans. bætir Andrea við. „Þótt aðeins séu komnar þrjár vikur þá held ég að Starfsfólkið kvaddi með tárum lífið með Kára verði mjög gott,“ segir Brjánn og horfir framtíðina björtum „Okkur finnst ótrúlegt að aðeins séu augum og Andrea tekur undir. „Já, það liðnar þrjár vikur. Okkur líður meira er ég viss um líka.“ Brjánn: „Ég get eins og þetta séu þrír mánuðir,“ segja ekki hugsað mér lífið öðruvísi enda þau bæði, afslöppuð og sæl. Litli búin að þrá þetta líf mjög lengi. Árum drengurinn sefur friðsæll, gullfallegur saman hefur maður haft nægan fríí rimlarúmi sínu við þeirra. En finna tíma fyrir sjálfan sig. Nú er nægur tími þau fyrir söknuði að fá ekki að upplifa til að leika við son sinn.“ fyrstu tvö árin í lífi Kára?

Hörður Svavarsson, formaður Íslenskra ættleiðingar fer yfir stöðuna: Flest börn hafa komið frá Kína Fyrir nokkrum dögum kom 165. barnið frá Kína hingað heim með fjölskyldu sinni. Þar með hafa fleiri börn verið ættleidd frá Kína en Indlandi, en þaðan höfðu flest börn verið ættleidd, samtals 164. Hörður Svavarsson, formaður Íslenskra ættleiðingar, segir að lengi vel hafi mörg börn árlega komið frá Indlandi en í kjölfar þess að indversk stjórnvöld ákváðu að breyta ættleiðingarferlinu hafi hægt mjög á ættleiðingum þaðan. Nú er svo komið að ekkert barn hefur verið ættleitt frá Indlandi í tvö ár og enn standa breytingarnar yfir.

Börnin flest af sérþarfalistum Þótt biðin eftir börnum af almenna biðlistanum í Kína hafi lengst hefur biðin eftir börnum af svokölluðum sérþarfalista verið mjög stutt. Stundum ekki nema örfáir sólarhringar. Fyrstu börnin af sérþarfalistanum komu til landsins 2009. Nú koma álíka margir strákar og stúlkur til landsins, en áður svo gott sem einungis stúlkur, að sögn Harðar Svavarssonar. Hann segir reynsluna af því að ættleiða af sérþarfalistum góða.

37 fjölskyldur í lausu lofti Alls 37 fjölskyldur bíða þess að komast á sérstakt námskeið hjá Íslenskri ættleiðingu svo þau geti sent umsókn sína um að ættleiða til erlendra yfirvalda. Félagið mun ekki halda námskeiðið fyrr en það fær til þess fjárveitingu frá yfirvöldum. „Stjórnvöldum er vel kunnugt um það. Þau hljóta að bregðast við,“ segir Hörður, sem vonast eftir fjármunum á aukafjárlögum. Hann segir stjórnvöld hafa samþykkt að hækka fjárframlögin í áföngum og félagið því búist við hærra framlagi nú en í fyrra. Við það hafi hins vegar ekki verið staðið. Hann útilokar ekki að námskeið verði haldið taki foreldrar sig saman og greiði af því kostnaðinn, en staðan sé samt sú að þjálfa þurfi upp nýtt starfsfólk fyrir námskeiðin, sem sé kostnaðarsamt.

Biðlistinn styttri en áður „Á biðlista og í undirbúningsferli eru samtals 83 fjölskyldur og hefur biðlistinn hjá Íslenskri ættleiðingu því minnkað um fimmtung á nokkrum misserum,“ segir Hörður Svavarsson. Hann hefur síðustu daga sinnt sendinefnd sem hér er frá kínverskum ættleiðingaryfirvöldum. Hann segir hana mjög ánægða með íslensku starfsemina. „Þar sem starfsemin er ekki stór hefur okkur gefist tækifæri til að láta okkur annt um hvert og eitt barn og setja okkur vel inn í aðstæður þeirra. Kínversk yfirvöld hafa mikinn áhuga að því að fylgst sé með börnunum og eru því mjög ánægð með starfsemina hér.“ Íslensk ættleiðing fer með milligöngu um ættleiðingar frá Indlandi, Kína, Kólumbíu, Tékklandi, Taílandi og Tógó.


Ð A Á T L AL ! T S A J L SE

ÓDÝRT FYRIR ALLA!

r a k lo I G R O T U P R O K Verslunin að

50 -70% m ru vö m lu afsláttur í áveröl sluninni á meðan birgðir endast

70% 70% afsláttur á öllum myndarömmum

afsláttur á öllum búsáhöldum

70% 70% afsláttur á allri snyrtivöru

afsláttur á öllum verkfærum

50%

afsláttur á JÓLAVÖRUM Nú er rétti tíminn til að versla jólavörurnar!

70% 70% afsláttur á öllum silkiblómum

afsláttur á öllum kertum og servíettum

70% 70% afsláttur á öllum skóm

afsláttur á öllum blómapottum

Opið næstu daga. Kl. 11:00–18:00 ATH! Afslátturinn gildir eingöngu í verslun Europris að Korputorgi

WWW.EUROPRIS.IS


24

viðtal

Helgin 21.-23. september 2012

Lilja Pálmadóttir og Baltasar Kormákur eiga sitt griðland og heimili í Skagafirðinum þar sem þau njóta lífsins og slaka á þegar stundir gefast milli stríða frá hasarnum í Hollywood.

Ljósm: Hari

Langir Smugutúrar til Hollywood Baltasar Kormákur frumsýnir kvikmynd sína Djúpið í dag, föstudag. Hann er búinn að taka upp tvær Hollywoodmyndir frá því hann kláraði tökur á Djúpinu en segist vera búinn að nostra við hana þessi tæpu tvö ár sem liðin eru. Lilja Pálmadóttir, eiginkona hans og einn framleiðenda Djúpsins, segir það algeran lúxus að geta eytt svona miklum tíma í eftirvinnsluna og að búið sé að pússa myndina og „nudda fram og til baka.“ Lilja og Baltasar ræða hér um Djúpið, ástríðuna í íslenskri kvikmyndagerð, hasarinn í Hollywood og villta gæðinginn Denzel Washington.

D

júpið fjallar, eins og alþjóð veit, um ótrúlega þrekraun Guðlaugs Friðþórssonar sem synti í land um sex kílómetra leið í ísköldum sjónum við Vestmannaeyjar eftir að bátur hans, Hellisey, sökk austur af Stórhöfða árið 1984. „Ég tók myndina upp fyrir nánast tveimur árum og hún er eiginlega búin að vera í stöðugri vinnslu síðan þá. Auðvitað í ákveðnum lotum,“ segir Baltasar. „Ég var nú bara síðast að breyta klippinu á henni á meðan ég var í tökum á 2 Guns. Þá sátum við bara um helgar og vorum að skoða þetta saman,“ segir leikstjórinn og lítur á eiginkonu sína. „Fyrir mynd eins og þessa er mikilvægt að gefa sér góðan tíma, því umfjöllunarefnið er mjög viðkvæmt. Það er búið að liggja yfir henni í smáatriðum og allir sem að henni hafa komið hafa vandað sig gríðarlega,“ segir Lilja sem kemur jafnan af fullum krafti inn í eftirvinnslu mynda Baltasars. „Fyrir mynd

eins og þessa er rosalega gott að geta gefið sér góðan tíma.“ „Það gerir vinnsluna að ákveðnu leyti kostnaðarsamari en mér finnst þetta hafa gefist mjög vel með Djúpið. Mér er mjög annt um þetta efni og ég vildi vinna þetta og skila af mér eftir bestu getu. Mér fannst mjög gott að koma aftur að myndinni og þá sá alveg hverju þyrfti að breyta og laga. Þetta voru töluverðar breytingar sem ég held að hafi allar verið af hinu góða. Þótt sagan sé svona skýr þá er alveg hægt að fara með hana út um víðan völl en mig langaði einhvern veginn að halda henni ofboðslega einfaldri og fókusaðri vegna þess að hún er svo kraftmikil. Hún þarf ekkert auka drama og ég vildi leyfa henni bara að lifa á svolítið einfaldan hátt.“

Goðsöguleg píslarganga

Reyndir sjómenn sem hafa séð Djúpið hafa hrósað myndinni fyrir hversu raunveruleg hún er og Baltasar treysti ekki á tölvubrellur þegar hann filmaði

Það eru líka ekki allir jafn bilaðir og þú. Það er bara þannig.

sjóslysið. Hann sökkti bát með mannskap innan borðs og Ólafur Darri, sem leikur aðalpersónuna, mátti láta sig hafa að busla í sjónum og berjast við að halda jafnvægi í brimsköflunum. „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert en það er svo fáránlegt að tala um það þegar þú berð þetta saman við hið eiginlega afrek,“ segir Baltasar og Lilja tekur undir. „Það verður frekar hjákátlegt að úttala sig um hversu erfitt var að taka þetta upp,“ segir hún og bætir við að slíkt tal verði mjög hjáróma þegar hin raunverulega mannraun sé höfð í huga. „Vissulega verður það dálítið hjáróma,“ segir Baltasar. „En þarna er samt nánast verið að gera hið ómögulega. Og ég ætla nú bara að leyfa mér að raupa af því að ég veit ekki til þess að sjóslys hafi verið kvikmyndað svona áður í bíómynd. Ég hef í það minnsta ekki séð þetta gert svona.“

Auðmjúkur gagnvart mætti hafsins

Baltasar nefnir sjóslysamyndina Perfect Storm til sögunnar. „Þar var þetta mikið


viðtal 25

Helgin 21.-23. september 2012

gert með tölvubrellum og vatnsgusum úr einhverjum fötum. Það er bara staðreynd. En að hvolfa bát, vera inni í honum á meðan og skríða upp á kjölinn þegar hann er að sökkva. Ég veit ekki til þess að menn hafi áður farið svona langt með þetta. Ég er ekki einu sinni viss um að menn gætu gert þetta svona annars staðar, til dæmis í Bandaríkjunum, út af tryggingamálum. Þegar ég sagði frá þessu þegar við frumsýndum Djúpið á Toronto-hátíðinni þá trúði fólk þessu einfaldlega ekki.“ „Það eru líka ekki allir jafn bilaðir og þú. Það er bara þannig,“ segir Lilja og hlær dátt. Baltasar heldur áfram og lýsir einu magnaðasta atriði myndarinnar þegar bátnum hvolfir og sjórinn fossar inn. „Þá vorum við með myndavél sem var fest á bátinn og hún fór bara niður á botninn með honum og við þurftum að kafa eftir henni.“ Leikarinn Björn Thors verður fyrir gusunni í myndinni og Baltasar var með honum í bátnum þegar ósköpin dundu yfir. „Við Bjössi Thors vorum þarna saman inni í bátnum og þetta var alveg magnað upplifelsi. Þetta er svo svakalegt magn af sjó sem kemur inn á stuttum tíma og þegar maður er í þessari stöðu áttar maður sig á hversu vonlaust þetta er.“ Baltasar bendir á að þeir hafi þó sviðsett sjóslysið uppi við bryggju en samt hafi hann fundið ógnina sem felst í því þegar bátur fyllist af sjó á augabragði. „Við þurftum beinlínis að gera þetta við bryggju einfaldlega til að geta velt bátnum en samt fann maður hversu lítinn séns þessir menn eiga. Maður verður svolítið auðmjúkur þegar maður áttar sig á þessu afli sem maður á ekkert í þótt maður telji sig yfirleitt færan í flestan sjó. Kannski er maður að segja svona sögur vegna þess að mann langar til að upplifa reynslu annarra eða eitthvað álíka.“

Vonin lifir

Baltasar heldur áfram og útskýrir hvernig hann sér sögu Guðlaugs í stærra samhengi. „Þegar ég fór að pæla í þessu þá áttaði ég mig á að það hefur aldrei verið gerð mynd um íslensk sjóslys. Samt eru þau einhver stærsti marbletturinn á þjóðinni. Allir eiga afa, föður, bróður, frænda eða einhvern sem hefur farið í sjóinn þannig að þessi saga er að mörgu leyti heppilegri en margar aðrar. Þegar maður pælir í þessu koma alls konar sjóslys upp í hugann en þarna er líka vonin. Það lifir einhver af. Og með því að segja að í raun og veru sé það kraftaverk að einhver lifi af þá ertu að segja sögu allra hinna. Hversu litla möguleika þeir hafa átt og við hvaða aðstæður þeir hafa unnið í gegnum tíðina. Með því að segja að það sé kraftaverk að einn lifir af kemur tilfinningin fyrir því hversu ofboðslega berskjaldaðir sjómenn eru. Jafnvel enn þann dag í dag með alla tæknina og búnaðinn sem þeir hafa núna.“

Lífsbarátta í grimmu landi

Baltasar fléttar eldgosinu í Eyjum snilldarvel saman við sögu Guðlaugs en þegar persóna Ólafs Darra er að missa móðinn í fimm gráðu köldum sjónum flæða minningar um gosið áratug áður fram og einhvern veginn er eins og kraftur gossins keyri lífsvilja persónunnar upp. Baltasar hafði ýmsar ástæður fyrir því að koma gosinu að en ein þeirra er gamall draumur hans um að segja sögu úr Eyjagosinu á filmu. „Í undirbúningnum las ég allt sem ég gat fundið um sjóslysið 1984 og öll viðtöl við Guðlaug og þar kom þetta fram einhvers staðar. Auðvitað voru minningarnar úr gosinu sterkustu minningarnar Framhald á næstu opnu

Spilaði körfu með Wahlberg Baltasar hefur nýlokið tökum á spennumyndinni 2 Guns með Mark Wahlberg og Denzel Washington í aðalhlutverkum. Wahlberg og Baltasar kynntust við gerð Contraband og varð svo vel til vina að þeir hyggja á enn frekara samstarf. Wahlberg er meðal annars öflugur sjónvarpsframleiðandi og hann hefur beðið Baltasar um að leikstýra fyrsta þættinum í seríunni Missionary sem gerist í Austur-Þýskalandi á kaldastríðsárunum. „Hann er líka með nokkrar myndir í huga sem hann hefur verið að bjóða

mér að gera með sér. En ég er líka með önnur plön. Við höfum náð rosalega vel saman. Hann hringdi í mig eftir frumsýninguna á Djúpinu í Toronto. Óskaði mér til hamingju, sagðist sakna mín og að hann vildi fara að fá mig heim. Við spiluðum körfubolta saman um helgar.“ „Hann er ofboðslega viðkunnanlegur náungi,“ segir Lilja. „Rosalega klár gæi.“ „Mark er flottur strákur sem er búinn að gera það djöfulli gott,“ bætir Baltasar við.

Mark Wahlberg lék á móti George Clooney í Perfect Storm þar sem notast var við tölvugerðan öldugang ólíkt því sem sést í Djúpinu þar sem hafið við strendur Íslands fær að njóta sín í öllu sínu veldi.

Breyttu línunum og tónaðu líkamann í sitt fegursta form. Við höfum sett saman nýtt æfingakerfi byggt á kerfi sem hefur slegið rækilega í gegn í New York. Það sameinar margar ólíkar styrktaræfingar sem móta og tóna vöðva líkamans á áhrifaríkan hátt. Æfingarnar eru rólegar, krefjandi og gerðar til að breyta línum líkamans á kerfisbundinn hátt. Áhersla er lögð á þægilega tónlist.

5 stjörnu FIT

Innifalið: • Lokaðir tímar 3x í viku • Leiðbeiningar um mataræði sem er sérstaklega samsett til að tryggja þátttakendum 5 stjörnu árangur • Hvatning, fróðleikur og hollar og góðar uppskriftir frá Ágústu Johnson og Guðbjörgu Finns • Mælingar og vigtun fyrir og eftir fyrir þær sem vilja • Dekurkvöld í Blue Lagoon spa • Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum • Aðgangur að glæsilegri útiaðstöðu - jarðsjávarpotti og gufuböðum • 10% afsláttur af öllum meðferðum í Blue Lagoon spa Nýttu þér reynslu okkar og þekkingu til að ná 5 stjörnu formi. Hentar jafnt byrjendum sem vönum. Verð 25.900 kr. Meðlimir Hreyfingar 16.900 kr. Allar nánari upplýsingar um námskeiðin, tímasetningu og skráningu finnur þú á www.hreyfing.is

5 stjörnu viðbótardekurpakki 40% afsláttur fyrir þátttakendur í 5 stjörnu FIT

• Handklæði við hverja komu • Aðgangur að heitum potti, hvíldaraðstöðu og afnot af slopp í Blue Lagoon spa • Kísilleirmeðferð í Blue Lagoon spa Tilboðsverð 12.590 kr. (fullt verð 20.900 kr.)

Náðu 5 stjörnu formi


26

viðtal

og þótt þetta sé að einhverju leyti klisja – að fólk hugsi til baka – þá er þetta bara sannleikurinn. Lífið rennur í gegnum huga þér á þessum stundum. Þetta er líka svo mögnuð pæling í þessari myndlíkingu um Ísland. Landið gerir allt til þess að ganga frá þér. Fyrst gýs yfir þorpið og það fer hálft undir hraun og hinn helmingurinn undir vikur. Eyjamenn koma svo og moka sig út úr þessu en síðan ræðst sjórinn á hann og reynir að drepa hann en hann syndir í land og gengur svo yfir hraunið sem reyndi að drepa hann fyrir tíu árum. Og hvað gerirðu? Þú ferð aftur heim. Það er mjög magnað hvernig þetta spilar allt saman í þjóðarsálinni. Margir Eyjamenn komu ekki aftur heim eftir gos og í myndinni hefur lítill strákur eftir föður sínum að þeir sem fóru séu aumingjar sem fóru til Reykjavíkur. Þetta er ekki bara hugsunarháttur sem einkennir Vestmannaeyinga heldur Íslendinga sem þjóð. Þeir sem fóru burtu í hruninu eru aumingjar. Þetta er mjög viðtekin pæling. Ég er ekkert að segja að það sé rétt eða rangt. Þetta er bara áhugavert og ég er ekkert að reyna að predika en ég tengi við þetta. Ameríkanar tengja við fólk í skikkjum að fljúga sem hetjur. Ég tengi við þennan dreng sem vinnur þetta afrek og er einhvers konar hetja. Með því að tengja við þessa sögu þá getum við speglað okkur sjálf í henni eins og við speglum okkur í Íslendingasögunum til dæmis. Og það er heilbrigðara en að spegla sig í áliti útlendinga á okkur. Það var eitthvað sem dró mig að því að gera þetta á þessum tíma,“ segir Baltasar sem réðist í gerð Djúpsins eftir hrun.

Hollywood var ekki takmarkið

Lilja og Baltasar búa norður í Skagafirði en eru eðli málsins samkvæmt á miklum þeytingi sem hefur síst minnkað eftir að Baltasar haslaði sér völl í Hollywood. Hof er griðastaður þeirra þar sem þau sinna börnum á ýmsum aldri og auðvitað hestunum sem skipa stóran sess í lífi þeirra. Baltasar klippir oftast myndir sínar að einhverju leyti á Hofi og fór þannig með stórmynd sína Contraband frá Hollywood í klippingu í Skagafjörðinn. En hvað finnst stórlöxunum í Hollywood um að leikstjórinn láti sig hverfa í íslenska sveit í eftirvinnslu? „Þeir ná þessu ekki alveg,“ segir Baltasar en Lilja bætir um betur: „Þeir ná þessu ekki. Það er ekki séns.“ Baltasar brosir: „Þeim finnst þetta samt svolítið magnað.“ Og Lilja hlær: „Þeim finnst þetta bara skrítið. Þeir botna ekkert í þessu.“ Það er því deginum ljósara að Íslendingurinn þykir nokkuð kynlegur kvistur í höfuðborg kvikmyndaiðnaðarins. „Mark Wahlberg sagði við mig þegar ég var að leika í Listaverkinu að ef ég skyldi ekki hafa orðið var við það þá vildi hann bara benda mér á að ég væri orðinn stór Hollywood-leikstjóri þannig að hann fattaði ekki alveg hvað ég væri að gera uppi á einhverju sviði á Íslandi,“ segir Baltasar sem hefur engin áform um að slíta ræturnar. „Ég get bara ekkert að þessu gert. Ef við horfum á þetta eins og þetta er þá gerði ég ekki íslenskar myndir til þess að komast að í Hollywood. Þetta var ekki stökkpallur þangað þannig að þótt mér hafi boðist verkefni upp úr þessu öllu þá hefur það ekkert með það að gera að mig langi ekki til þess að gera íslenskar bíómyndir. Mér finnst ég ekkert vera búinn með þetta og sé kominn á annan stað. Ég held að margir hugsi það þannig. Að nú sé ég bara farinn til

Helgin 21.-23. september 2012

Hjónin deila ástríðu fyrir hestamennsku og reynslan af hestunum gagnast Baltasar vel þegar hann þarf að hafa taumhald á Hollywood-stjörnum.

Hollywood. En það er ekki þannig. Ég er að þróa verkefni hérna, kaupa bækur og skoða ýmislegt sem ég hef áhuga á að gera.“ Baltasar stofnaði nýlega framleiðslufyrirtæki á Íslandi og stefnir að því að gera sakamálaþætti ásamt Magnúsi Viðari Sigurðssyni og Sigurjóni Kjartanssyni. Þá hefur hann tryggt sér kvikmyndaréttinn á Sjálfstæðu fólki og Gerplu eftir Laxness. Og síðan hefur hann ekki gleymt Grafarþögn, framhaldi Mýrarinnar sem hann hefur lengi haft hug á að gera. „Mig langar rosalega að gera Grafarþögn. Ég var búinn að fjármagna hana en það hefur gengið illa að finna rétta tækifærið til að ná öllum saman og klára dæmið. Án þess að ég vilji hljóma eitthvað væminn þá er ég að

reyna að nota þessi tengsl mín úti og setja fjármagn í þennan bransa hérna heima. Ég vil halda áfram að fjárfesta og framleiða hérna.“ Baltasar segist ekki sjá neitt nema jákvætt við þann árangur sem hann hefur náð ytra. „Það er alveg hægt að taka afbrýðisemina á þetta en ég held að þetta sé allt af hinu góða og geti gagnast fleiri. Maður finnur alveg að þetta opnar möguleika. Það hefur til dæmis aldrei komið leikstjóri frá Færeyjum sem hefur náð í gegn en ef einn slíkur kæmi fram þá myndi fólk fara að líta á aðra leikstjóra frá Færeyjum. Þannig er þetta og þetta hangir allt saman,“ segir Baltasar og nefnir útrás íslenskrar tónlistar í kjölfar Bjarkar sem dæmi um hvernig eitt leiðir af öðru.

Risavél með þúsund tannhjólum

Ólafur Darri sýnir stórleik í Djúpinu.

Ekki hægt að sleppa Ólafi Darra Ólafur Darri Ólafsson er frábær í aðalhlutverkinu í Djúpinu þar sem hann leikur sjómanninn Gulla. Í raun standa allir leikarar sig með stakri prýði en Baltasar segist hafa gætt sín á því að fylla ekki myndina af stjörnum. „Ólafur Darri lá náttúrlega beint við en ég hugleiddi aðra leikara en það var ekkert hægt að komast fram hjá honum. Hann er eins og fæddur í þetta hlutverk, sem er risahlutverk fyrir mann af hans kaliberi, og það var ekki hægt að láta hann ekki leika þetta. Það var bara ekki réttlætanlegt. Guðlaugur var aðeins yngri en Darri þegar sjóslysið varð en við gátum ekki verið að velta okkur upp úr aldrinum nákvæmlega. Strákarnir í áhöfninni voru einhverjir yngri í raunveruleikanum en mér finnst þetta vera meira um íslenska sjómenn í heild þannig að ég vildi lýsa nokkrum manngerðum sem eru nokkuð dæmigerðar fyrir ýmsar gerðir íslenskra sjómanna.“

Þegar færi hefur gefist hefur Lilja verið með Baltasar á tökustöðum í Bandaríkjunum og hún segir í raun um tvo gerólíka heima að ræða þegar kvikmyndagerð á Íslandi er borin saman við það sem er í gangi í Hollywood. „Ástríðan í sköpuninni og kvikmyndagerðinni hérna er allt önnur. Áran og orkan eru bara allt öðruvísi. Hún er ekkert betri eða verri en þegar ég er búin að vera með Baltasar á setti í margar vikur og er búin að anda þessu andrúmslofti að mér þá finn ég alveg hverslags rosaleg maskína þetta er. Og hvað þetta er mikill iðnaður. Þetta er eins og bílaframleiðsla.“ „Já, já og það er hægt að gera góða bíla og það er hægt að gera lélega bíla. Þetta er náttúrlega stærsta útflutningsgreinin þeirra og er eins og stóriðja,“ segir Baltasar og Lilja tekur undir: „Nákvæmlega. Það er ofboðslegur máttur í þessu. Þetta er eins og risavél með þúsund tannhjólum og það er magnað að sjá þetta apparat virka.“ Baltasar segir að sér finnist að mörgu leyti frábært hvernig hlutirnir ganga fyrir sig í Hollywood. „Evrópubúar tala oft niður til Hollywood og finnst allt frábært í Evrópu. Við horfum á svo mikið sem kemur frá Ameríku en ef þú horfir á allt sem kemur frá Evrópu Framhald á næstu opnu


! A L s I L AxAvE

Við gerum meira fyrir þig

Ú

RF

ISKBORÐ

F

FeRSKiR Í FiSKi Ú

KR./KG

ÐI

Lax Í Sneiðum

KR./KG

RF

LaxaFLÖK

KR./KG

I

998 1868 1258

Lax, heiLL

ISKBOR

daLa FeTaoSTuR, 3 TeGundiR

429 Ú

1998

F

FeRSKiR Í FiSKi ÐI

Ú

ÐI

ÚR

FISKBOR

KR./KG

ISKBORÐ

FISKBOR

F

FeRSKiR Í FiSKi

RF

KR./KG

ÚR

ISKBORÐ

I

1998

RF

I

Lax GLjáðuR með manGó oG chiLLi

KR./STK.

LaxavaSi FyLLTuR með mozzaReLLa oG KaRRý

hReFna SæTRan SóSuR, 4 TeGundiR, 200 G

538

ÍSLENSKT KJÖT

ÍSLENSKT KJÖT

KR./STK.

20% afsláttur

Ú

BeSTiR Í KjÖTi

I

Ú

I

R

KJÖTBORÐ

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

1898

B

KR./KG

Ú

KR./KG

TB KJÖ ORÐ

KJÖTBORÐ

BeSTiR Í KjÖTi

R

R

B

LamBaKóTiLeTTuR

I

4698

TB KJÖ ORÐ

Ú

3698

R

I

unGnauTa enTRecode

UR LJÚFFENGRÉTTUR! EFTIR

KR./STK.

1 LíTRI

189

afsláttur

emmeSS ÍSBLóm, 5 TeGundiR

SS GRand oRanGe LamBaSTeiK

2945

248 happy day epLa - oG appeLSÍnuSaFi, 1L

20%

2356

QuicKBuRy KÖKuR, 2 TeGundiR

KR./KG

349

KR./STK.

KR./pK.

Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt


Handklæði

Helgin 21.-23. september 2012

40% afsláttur

Margar gerðir Einstök mýkt

Baltasar og Lilja hafa ástæðu til þess að brosa. Djúpið hefur fengið fína dóma í útlöndum og spennandi verkefni hrannast upp.

Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is

þá kemur svo mikið af sálarlausu drasli þaðan að það er með ólíkindum. Við sjáum bara toppinn. Það besta. Og sumt af því er meira að segja leiðinlegt.“

Öruggt skjól á Íslandi

Til bók aútgefenda:

Bókatíðindi 2012 Skráning nýrra bóka í Bókatíðindi 2012 er hafin. Útgefendur eru hvattir til að skrá bækur sínar sem allra fyrst en lokaskil vegna kynninga og auglýsinga er 19. október. Bókatíðindum verður sem fyrr dreift á öll heimili á Íslandi.

Íslensku bókmenntaverðlaunin Frestur til að leggja fram bækur vegna Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2012 er til 8. október nk.

„Þetta er miklu meira upp á líf og dauða í Bandaríkjunum. Ég er í algerri lúxusstöðu vegna þess að ef það gengur ekkert frábærlega þar þá get ég alltaf komið heim í allan þennan pakka og gert myndir hér. Ef þetta fólk þarna gerir ein mistök. Eitt flopp. Þá er það bara farið og þetta er búið. Þú færð þá ekkert vinnu. Þetta gefur þeim líka ákveðinn slagkraft og nauðsynina til að gera myndir sem ná til fólks. Ég ber virðingu fyrir þessu. Ég ber virðingu fyrir því að bíómyndir séu gerðar fyrir fólk. Þetta er list fyrir fjöldann. Alveg eins og leikhús og það er frekar dapurlegt þegar það er enginn í salnum. Mér er alveg sama hvað fólk segir. Hver einn og einasti sem telur sig vera stórlistamann og talar um að það skipti hann ekki máli hvað áhorfendum finnist um myndirnar sínar. Það er allt lygi. Ég veit að það líður engum kvikmyndagerðarmanni vel að koma inn í stóran sal og sjá bara tíu manns í sætum. Það er alveg á hreinu. Þetta er hræðilegasta tilfinning í heimi. Þetta er aldrei góð tilfinning alveg sama hvernig þú reynir að ljúga að þér að þú sért stórkostlegur listamaður. Bíóhús eru gerð stór og með mörgum sætum vegna þess að það er gott að fylla þau.“ Þegar talið berst að fagmennsku almennt segir Baltasar Íslendinga vera fremstu röð. „Það er rosalega fært fólk hérna og ég finn fyrir því þegar ég er að vinna úti með fólki, sem er með Óskara í öllum vösum, að fólkið hérna er alveg sambærilegt við þessa margverðlaunuðu listamenn að mörgu leyti.“

Tætingslegt vertíðarlíf Baltasar og Lilja eru að vonum á miklum þeytingi enda vart við öðru að búast þegar þau halda heimili í Skagafirði en Baltasar sinnir kvikmyndagerð í Hollywood. „Þetta er svolítið tætt líf og stundum situr maður einn í einhverri íbúð, sem kemur manni ekki við, eða á hótelherbergi og spyr sig af hverju maður sé að þessu.“ Lilja gerir heldur lítið úr umkvörtunum eiginmannsins: „Það hefur aldrei komið fyrir,“ segir hún og hlær. „Jú, jú. Þetta hefur komið fyrir en ekkert rosalega oft,“ svarar Baltasar og glottir. „Það hljómar bara vel að segja þetta, kemur vel út á prenti,“ heldur Lilja áfram og ætlar ekki að sleppa eiginmanninum af önglinum svo glatt. „En svona í alvöru talað þá koma stundum þessi augnablik þar sem maður spyr sig til hvers maður sé að leggja þetta á sig. En svo þegar maður er í Skagafirðinum og er búinn að vera þar lengi þá kemur löngunin til þess að fara út og gera eitthvað.“ „Þetta er gott í bland,“ segir Lilja. „En þegar þetta eru orðnir fimm, sex mánuðir í burtu eins og síðasti Smugutúr var hjá þér þá er þetta orðið dálítið erfitt.“ Hjónin reyna eftir fremsta megni að stytta þann tíma sem fjölskyldan getur ekki verið saman. „Við reynum að fylgjast að í þessu og Lilja var úti hjá mér með strákana í tvo mánuði þegar ég var að undirbúa Contraband. En svona hefur margur sjómaðurinn lifað alla sína ævi... “ segir Baltasar og Lilja botnar. „Þetta er bara óvenju langir Smugutúrar.“

Hengdi Denzel Washington upp á löppunum Lilja var einnig með Baltasar í sumar þegar hann tók upp spennumyndina 2 Guns með þeim Mark

Allar upplýsingar á skrifstofu Félags íslenskra bókaútgefenda. N e t f an g : b aek u r @ simn e t . is

w w w. b o k a u t g a f a . i s

Denzel Washington var tregur í taumi til að byrja með en Baltasar tókst áður en yfir lauk að fá að láta hann hanga á hvolfi í tvo daga.


viðtal 29

Helgin 21.-23. september 2012

hann endaði á hvolfi. Hangandi á löppunum.“

Sveittur í lófunum

flæði að þessar pælingar komast ekkert að hjá þér. Þá ertu bara að vinna og það rennur ekki af þér fyrr en tökurnar eru búnar.“ „Nei, nei. Ég er ekkert að hugsa um þetta og ég er ekkert að eiga öðruvísi við þessa gæja en Ólaf Darra til dæmis. Ég er bara að reyna að ná mínu í gegn.“ „Þú ert bara að gera það sem þú kannt að gera....,“ segir Lilja. „Og trúi á,“ bætir Baltasar við. „Auðvitað er maður meðvitaður um stærðina og umfangið en það er vilji þarna til að hlusta á mig. Ég hef gert myndir fyrir minni pening. Þótt Contraband hafi kostað 25 milljónir dollara þá þótti mönnum þarna með ólíkindum að það hefði verið hægt. Þeim fannst hún líta út

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 2 - 1 6 5 8

„Þegar upp er staðið eru þetta allt manneskjur og maður verður bara að vera vel undirbúinn. Þú lendir svolítið eins og í þriðju gráðu yfirheyrslu ef þeir finna að þú veist ekki alveg hvað þú ert að tala um. Maður svitnar aðeins í lófunum og svona. Þetta er bara eins og að taka víti og annað hvort hittirðu eða ekki. Það er bara að skjóta en það þýðir ekkert að skjóta á mitt markið. Þú verður að skjóta í hornið.“ „Eins og þegar þú hittir Denzel í fyrsta skipti. Þá var hann í raun og veru að taka þig í áheyrnarprufu,“ segir Lilja og Baltasar tekur undir

það. „Það er alveg á hreinu þarna er það hann sem er í raun að samþykkja leikstjórann,“ segir Lilja. „Þannig er þetta. Ég var að vísu kominn á undan honum að verkefninu og tóninn í honum var meira þannig að hann myndi ekki gera þetta nema honum líkaði við leikstjórann.“ Allt gekk þetta upp að lokum og Baltasar kláraði tökur á 2 Guns á réttum tíma og stóðst fjárhagsáætlun. „Auðvitað er þetta gríðarleg ábyrgð. Að vera með tugmilljóna dollara myndir á herðunum en þetta gekk upp,“ segir Baltasar og Lilja segir hann halda ró sinni á meðan á sem mestu gengur. „Þegar þú ert í sjálfri vinnunni og tökunum þá ferðu inn í svo mikið

Wahlberg og Denzel Washington í aðalhlutverkum. Hún fylgdist að sjálfsögðu með eiginmanni sínum stýra þessum þekktu mönnum og neitar því ekki að hún hafi verið með stjörnuglýju í augunum þegar hún hitti Denzel Washington fyrst. „Æ, nú hljóma ég eins og skólastelpa en ég réði ekkert við þetta. Maðurinn hefur svakalega nærveru. Svona kvikmyndastjarna í öllu sínu veldi. Og það er mikil upplifun að sjá Baltasar leikstýra þessum köllum. Það er bara magnað dæmi.“ En láta svona stórstjörnur eitthvað að stjórn? „Já, já. Þeir gera það. Þetta er samt ekkert auðvelt og það er svolítið eins og að vera með villtan hest að stýra Denzel. Það þýðir ekkert að rykkja í tauminn....“ Lilja grípur orðið á lofti og segir frá fyrstu tökum Baltasars með Denzel. „Þegar ég spurði Baltasar fyrst þegar þeir voru að byrja í tökunum hvernig gengi með Denzel kom smá þögn en síðan sagði hann: „Hann er svolítið eins og Sigur.“ „Sigur frá Húsavík er einn af keppnishestunum mínum, stórbrotinn gæðingur, súper hæfileikaríkur en getur verið alveg ofboðslega erfiður, “ segir Lilja og hlær. „Ég skildi svo gjörsamlega um hvað hann var að tala.“ Þessi samlíking Baltasars virðist síður en svo hafa verið úr lausu lofti gripin: „Það er ekkert ólíkt að eiga við leikara og hesta. Og ég meina þetta ekki illa. Þetta er bara eins og hestahvísl sem snýst í raun og veru um að fá hestinn til að vinna með þér með ákveðinni líkamstjáningu. Þetta var ekkert ósvipað með Denzel. „Alveg frá fyrsta fundi sneri hann aldrei að mér. Hann sneri alltaf hliðinni í mig eins og hestarnir snúa rassgatinu í mann. Á síðustu æfingu fyrir tökur sat hann svo opinn á móti mér og þá vissi ég að ég væri búinn að ná honum inn. Þetta er bara eins og ég segi. Það þýðir ekkert að rykkja í tauminn. Þú verður bara að toga hægt en alltaf stöðugt. Þú ferð ekki með neinu offorsi á þetta en það þarf alveg svakalega staðfestu og eftirfylgni.“ Þegar leið á samstarfið tókst Baltasar að leggja meira á Washington en var í handritinu og hafði verið samið um. „Ég fékk þessa hugmynd. Að hengja Denzel upp á löppunum og sleppa nauti á hann. Ég ætlaði svo að hengja Wahlberg upp við hliðina á honum. Þetta var ekki í handritinu og þá getur svona lagað orðið ansi snúið. Framleiðendurnir vildu ekki koma nálægt þessu en sögðu að mér væri frjálst að reyna að eiga við Denzel. Og ég setti bara hausinn í gin ljónsins og

eins og 60 milljón dollara mynd. Og þá spyrja þeir mann hvernig maður hafi farið að þessu. Og ég svara því til að ég geri þetta bara eins og ég geri myndir á Íslandi. Maður raðar bara hlutunum saman og reynir að vera dálítið klár í að púsla þessu saman. Þannig að þessi íslenski skóli, neyð og skortur, er mjög góður. Ég veit samt ekki hvað þetta endist lengi. Kannski endar maður eins og þessir karlar. Venst þægindunum og verður þurftafrekur og erfiður,“ segir Baltasar og hlær en er þó varla í mikilli hættu á meðan hann rígheldur í ræturnar á Íslandi. Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is

7 ára ábyrgð á öllum nýjum Kia bílum.

KIA SORENTO

STÓRGÓÐUR 7 MANNA JEPPI • • • • • •

197 hestafla dísilvél, eyðir aðeins 7,4 l/100 km Sex þrepa sjálfskipting Útblástur með því minnsta sem þekkist í sambærilegum bílum 2 tonna dráttargeta 7 ára ábyrgð eins og á öllum nýjum Kia bílum Fáanlegur sjö sæta

Verð frá 7.190.777 kr.

Eigum bíla til afgreiðslu strax – komdu og reynsluaktu Kia Sorento

uki:

Kaupa

rsá s l i e H dekk ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi.

Þú finnur „Kia Motors Ísland“ á Facebook

www.kia.is


30

viðtal

Helgin 21.-23. september 2012

Tuttugu kíló af eftir skjaldkirtilsskoðun Eva Björk Ægisdóttir, hálffertug kona sem hafði glímt við óútskýrð veikindi í tvö ár, finnur nú hvernig heilsan er að skríða saman. Hún hefur á tveimur mánuðum misst hátt í tuttugu kíló. Frá tíunda júní hefur hún drukkið joðblöndur til að vinna á vanvirkum skjaldkirtli og joðskorti. Uppfull af bjúg og verkjum, og með ör á fingri sem greri ekki eftir aðgerð, þurfti hún að láta frá sér vinnurnar þrjár sem hún sinnti. Hún breytti um stefnu og er nú fréttaljósmyndari fyrir hina ýmsu miðla á meðan hún jafnar sig.

Vangaveltur

Getur verið að Íslendingar hafi þyngst vegna joðskorts? Ekki er hægt að sýna fram á að joðskortur hafi neitt með aukna offitu landsmanna almennt að gera, segir Ingibjörg Gunnarsdóttir, matvælaog næringarfræðingur, spurð hvort joðskortur geti skýrt stöðuga þyngdaraukningu þjóðarinnar. Hún segir að Rannsóknarstofa í næringarfræðum hafi skoðað slíkt sérstaklega en ekkert hafi bent til þess. Rannsóknir hafi sýnt að joðbúskapurinn sé hjá flestum innan þeirra marka sem Alþjóðaheilbrigðisstofnunin setur upp fyrir joðhag.

É

g hafði aldrei smellt af myndavél þegar ég tók að mér að mynda EM kvenna í fótbolta 2009,“ segir Eva Björk Ægisdóttir, 35 ára kona sem býr með kisunni sinni Ninju Björk í bjartri blokkaríbúð í Grafarvogi. Hún vinnur nú fyrir sér sem freelance-ljósmyndari í kjölfar óljósra veikinda sem rifu hana úr þremur, ólíkum vinnum og gerðu hana óvinnufæra í rúm tvö ár áður en þau skýrðust. Hún var sölufulltrúi hjá heildsölu Halldórs Jónssonar, ræstitæknir í Engidalsskóla og knattspyrnuþjálfari hjá Fjölni, síðan Val. Það var í léttu gríni að hún tók að sér að mynda við fréttaskrif vinkonu sinnar, Mistar Rúnarsdóttur, á þessu eftirminnilega stórmóti. Báðar höfðu þær skrifað fyrir vefinn Fótbolti.net en vinkonan lengur og valdi að skrifa. Eva Björk tók því myndirnar í þessari ferð. „Mánuði áður en ég fór út hringir framkvæmdastjórinn í mig og biður mig að æfa mig að mynda. Þrátt fyrir að vera í þremur vinnum gaf ég mér tíma til að æfa mig. Ég hafði ekkert skynbragð á uppbyggingu ljósmynda yfir höfuð. Vildi bara fá fría utanlandsferð og fylgja eftir íslensku stelpunum sem höfðu staðið sig frábærlega. Þetta var meira svona ævintýra en að þetta ætti að verða eitthvað.“ Eva Björk að mynda gulldrenginn Jón Margeir Sverrisson í og eftir tattúeringu eftir ólympíumót fatlaðra, fyrir Morgunblaðið.

Fann kraftinn þverra

Þær vinkonur voru duglegar og skiluðu miklu af sér frá mótinu. „Svo fór þetta að vera þannig að ég var með myndirnar sem hæfðu fréttunum. Og þegar ég fór fyrir ári síðan að mynda af alvöru fyrir Fótbolta.net náði ég þeim vinklum sem þeir vildu eða gátu skrifað fréttir í kringum.“ Nú tekur Eva Björk ljósmyndir fyrir fréttavef RÚV, Moggann og hafa myndir hennar líka ratað á síður Fréttatímans; prýddi forsíðu blaðsins rétt eins og á tímariti Morgunblaðsins eftir að Jón Margeir Sverrisson vann gullið á ólympíumóti fatlaðra í London. Þar var hún. Myndir Evu Bjarkar eru einnig á bókarkápu Víðis Sigurðssonar, Íslensk knattspyrna 2009. Þá var hún á Akureyri þegar Þór/KA stelpurnar lönduðu Íslandsmeistaratitli. „Ég byrjaði sem óskrifað blað og gerði mitt besta. Væntingarnar voru aldrei aðrar en þær að okkur langaði að gera vel fyrir stelpurnar í Finnlandi,“ segir hún og að þær hafi báðar þjálfað og fylgst með kvennaknattspyrnunni í mörg ár. Hún hjá Stjörnunni, Val, Breiðabliki Haukum og Þrótti. Það var ekki af góðu að Eva Björk lagði ljósmyndun fyrir sig. Hún veiktist og missti af lest daglegrar rútínu. „Ég er með barnasjúkdóm sem lýsir sér í góðkynja æxlamyndunum í beini og kallast Ollier. [Þegar ég var sjö ára var æxli fjarlægt úr vísifingri og stálvír þræddur upp fingurinn. Hann var svo fjarlægður úr fingrinum vorið 2010. Allir vöðvar í fingrinum voru teknir í sundur til að setja hann í rétta stöðu. Ég var lengi að jafna mig eftir þess aðgerð,“ segir hún. „Það er eins og líkaminn hefði fengið eitthvert sjokk eða yfirkeyrst á þessu tímabili [fyrir og eftir aðgerðina]. Og í kjölfarið var ég með miklar sýkingar og bólgur í fingrinum.

Mynd/Hari

Það sem átti að taka sex vikur tók sex mánuði að jafna sig. Viku áður en ég átti að mæta til vinnu fékk ég blóðtappa. Það var barningur á bráðamóttökunni, því senda átti mig heim af henni með „harðsperrur“, en ég fann að það var eitthvað meira að,“ segir hún enda hafi hún lítið geta hreyft sig vegna verkja. Smátt og smátt þetta sumar segir Eva Björk að hún hafi fundið hvernig krafturinn þvarr. Hún gat orðið sofið 18 tíma á sólarhring og átti í erfiðleikum með að ganga upp tröppur. „Ég fékk alls konar sýkingar, lungnabólgur og var í rusli sumarið 2010. Ég hreinlega hryn niður um miðjan júlí. Þá fór mér að versna mikið og aðra helgina í ágúst greinist ég með þennan blóðtappa. Þá fór allt ferlið af stað. Blóðþynningar, blóðmælingar og fingurinn var ekkert að jafna sig,“ segir hún.

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is

peningalega- eða heilsufarslega séð. Það stendur sig ekki gagnvart fólki í minni stöðu sem fær enga greiningu. Svarið er að dæla í okkur þunglyndislyfjum. Því hafnaði ég alfarið.“ Nú nærri tuttugu kílóum léttari líður henni betur en hún greindist ekki fyrr en að líkamshiti hennar fór niður í 36,2 um hásumar. „Mér var alltaf kalt. Ég hélt að hitakerfið í íbúðinni minni væri bilað. Ef ég fór út veiktist ég. Ég svaf í vetur með alla glugga lokaða, ofna í botn og með húfu og í hettupeysu. Þetta var erfiður pakki.“

Ætlar af krafti út í lífið

Með vanvirkan skjaldkirtil

„Frá þessu sumri er ég búin að kljást við endalaus veikindi. Endalausar kvefpestir og „systemið“ ekkert að jafna sig. Svo greinist ég fyrir þremur mánuðum, loksins eða 10. júní, með vanvirkan skjaldkirtil. Ég hef verið að drekka joðblöndu og hef misst upp undir tuttugu kíló á þremur mánuðum. Nærri tuttugu kíló af bjúg,“ leggur hún áherslu á og lýsir því að hún sé rétt farin að passa aftur í fötin sín. „Ég hef aldrei verið feit og alltaf í þokkalegu formi. Þegar kílóin hlóðust á mig og vanlíðanin helltist yfir mig hélt ég að feitu fólki liði svona illa. En málið var að ég var ekki bara með fitu utan á mér, ég var stútfull af vatni. Ég gat varla lyft höndum en var samt að borða í mesta lagi fimm hundruð til þúsund kaloríur á dag. Ég var eiginlega hætt að borða, því ég þurfti að leggja mig eftir hverja máltíð,“ segir hún. „Mér leið ömurlega. Mér leið eins og ég væri búin að labba á alla veggi sem ég gæti í þessu velferðarkerfi. Það hefur ekki staðið sig gagnvart mér, hvort sem það er

Joðmagn í míkró­ grömmum í 100 g: Salt (joðbætt) 3000 Sjávarfang 66 Grænmeti 32 Kjöt 26 Egg 26 Mjólkurafurðir 13 Brauð og kornmeti 10 Ávextir 4 Heimild: Heilsubankinn

Eva Björk ætlar ekki að enda á kerfinu. „Ég ætla að enda í lífinu. Ég ætla ekkert að enda eins og kerfið ætlar að bjóða mér að enda í dag. Engar úrlausnir eða hjálp að fá. Það þarf að vera hægt að velja úr fleiri kostum í kerfinu fyrir fólk sem missir fæturna tímabundið undan sér,“ segir hún. „Eftir að ég kynntist myndavélinni hefur hún orðið besti vinur minn. Við verðum að komast út saman,“ segir hún í gríni. „Þetta er hætt að vera áhugamál. Hún er nefnilega ávanabindandi. Ég er hætt að sjá lífið öðru vísi en í gegnum vélina. Ég sé form. Það er skemmtilegt.“ Nú líður henni eins og erfiðasti hjallinn sé yfirstaðinn. „Fyrir þremur árum hljóp ég tíu kílómetra á undir 43 mínútum. Ég var algjör orkubolti en bætti á mig mörgum stærðum af fötum því ég gat ekki hreyft mig. Það er bjart fram undan og ég hef átt góða að. Ég á góða vini og ömmurnar mínar standa fast við bakið á mér. Ég hef notað ljósmyndunina til að komast út. Hver vill vera innilokuð með kettinum sínum. Ég ætla ekki að enda sem eitthvert stofustáss. Ég ætla að taka þátt í lífinu. Hvar ég enda verður þó að koma í ljós.“

Vanvirkni skjaldkirtils. Hvað er það?

KYNNTU ÞÉR

R!

MÁLIÐ NÁNA

Skortur á skjaldkirtilshormóni sem hefur áhrif á flest líffæri. Samkvæmt Vísindavef Háskóla Íslands koma einkennin oftast hægt og sígandi. Þau geta staðið lengi án þess að nokkur átti sig á að um sjúkdóm sé að ræða. Fyrstu einkenni eru þróttleysi, þreyta, verkir í vöðv-

um og liðum, sinadráttur, óþol gagnvart kulda, höfuðverkur og tíðatruflanir. Húðin verður oft þurr og föl, neglur þunnar og brotna auðveldlega og hárið þynnist. Alvarlegri einkenni koma síðar; eins og bjúgur, blóðleysi, heyrnarskerðing, þykk tunga, hjartastækkun og

hægur púls, andnauð og lækkaður líkamshiti. Samkvæmt grein Belindu Burma um vanvirkan skjaldkirtil á vefnum Heilsuhringnum telja sumir læknar að allt að 1540 prósent mannfólksins þjáist af vanvirkum skjaldkirtli. Skjaldkirtill. Ljósmynd/ Nordic Photos/Getty Images


heilsa

í hagkaup 15% afsláttur á kassa

maxx kreatín

Gefur sprengikraft, styrk og byggir upp vöðva.

20%

20% afsláttur af öllum NOW vörum

Verndar vöðvana gegn niðurbroti við æfingar.

nningar hydroxycut ky 16-19 og -13 Skeifunni í dag 11 -16 Smáralind á morgun 12 -16 Kringlunni á morgun 12

7.999kr verð áður 9.999.-

15%

afsláttur á kassa

Now vítamín

maxx glútamín

afsláttur á kassa

vitabiotics vítamín

Margverðlaunuð og mest seldu vítamín í Bretlandi. Öll nauðsynleg vítamín í einni töflu

fjörmjólk

A og D vítamínbætt mjólk, auðug af próteinum og kalki, en fitulaus.

131kr

verð áður 145.-

15% afsláttur á kassa

burger hrökkbrauð

Lífrænt vottuð te

Enginn viðbættur sykur, ekkert ger.

Clipper te-in eru einstaklega bragðgóð enda úr lífrænt vottuðum hágæða hráefnum með siðgæðisvottun.

himnesk ofurfæða

Chlorella, hampfræ, kakósmjör, kókospálmasykur, chiafræ, kakóbitar, lucumaduft, macaduft.

nýtt

15%

15% afsláttur á kassa

Gildir til 23. september á meðan birgðir endast.

afsláttur á kassa

artic root

betra líf - vilji - orka - lífsgæði - jákvæðni - einbeiting framkvæmdarkraftur

popitas zero örbylgjupopp Örbylgjupopp án viðbætrar fitu.

fitness popp

Fitness poppkorn er framleitt með heitu loftstreymi við 200°C heitt loft, síðan er kókosolía hituð upp í 30°C og henni síðan úðað á poppkornið í litlu magni.

Nýtt og betra prógastró

Inniheldur hinn öfluga DDS1 asidofílus sem er bæði gall- og sýruþolinn. Finndu muninn!


32

viðtal

Helgin 21.-23. september 2012

Borghildur Guðmundsdóttir vann forræðisdeilu gegn fyrrverandi eiginmanni sínum í Bandaríkjunum. Baráttan var tvísýn og hún óttaðist á stundum hið versta. Hún segir sögu sína í bókinni Ég gefst aldrei upp sem kemur út á næstu vikum.

Mál Borghildar Guðmundsdóttir vakti mikla athygli fyrir nokkrum misserum en henni var þá gert með dómsúrskurði að yfirgefa Ísland og mæta barnsföður sínum og fyrrverandi eiginmanni í forræðisdeilu fyrir bandarískum dómstóli. Blönk og hrædd fór hún út í óvissuna en eftir átta mánaða baráttu hafði hún sigur og sneri aftur til Íslands með syni sína tvo. Hún veit ekki betur en að það sé nánast einsdæmi að útlendingur hafi sigur í forræðisdeilu í Bandaríkjunum og lítur á niðurstöðuna sem stórsigur. Ekki aðeins fyrir sig heldur alla sem standa í þeim sporum sem hún var í. Borghildur hefur skráð sögu sína í bókinni Ég gefst aldrei upp sem kemur út á næstu vikum.

Uppgjöf kom aldrei til greina É Ég borgaði skatta í g veit ekki um neinn annan sem hefur haft sigur í Bandaríkjunum og enginn sem ég þekki kannast við það. Þannig að þetta er náttúrlega gríðarlega stór sigur. Ekki bara fyrir mig heldur fólk á Íslandi, bæði konur og karla, sem eru í þessum aðstæðum vegna þess að það er ekkert grín að vinna stóru Ameríku.“ segir Borghildur sem nýtur þess nú að geta búið áhyggjulaus með sonum sínum á Íslandi. Hún stundar nám á Keili og drengirnir, Brian sem verður þrettán ára í nóvember og Andy sem verður átta ára í september, kunna hvergi betur við sig en hér.

22 ár og borga enn Ég valdi ekki að verða öryrki

Átta mánuðir í ótta og kvíða

„Ég hafði gaman af kennslunni, hún var oft krefjandi en það var líka gefandi að vinna með unglingum. Mér leið einnig vel í hópi góðra starfsfélaga. Í dag snýst lífið um að gera það besta úr þeirri litlu orku sem ég hef, finna mér tilgang í félagsstörfum og sinna fjölskyldunni. Ég valdi það ekki að verða öryrki. Það rýrir ekki gildi þitt sem manneskju að geta ekki unnið.“ Þorbera Fjölnisdóttir Langflestir sem verða öryrkjar hafa unnið í áratugi og óska þess að geta tekið virkan þátt í samfélaginu. Örorka er ekki val eða lífsstíll.

www.obi.is - Ekkert um okkur án okkar

Kvíðinn nagaði Borghildi þá átta mánuði sem dómsmálið tók en hún gaf vonina þó aldrei upp á bátinn. „Maður er alltaf hræddur og ég hafði heyrt að þetta væri vonlaus barátta sem hún vissulega var þangað til ég vann.“ Richard Colby Busching, fyrrverandi eiginmaður Borghildar, er hermaður og þar sem þau bjuggu, í þéttu hersamfélagi í Kentucky, átti hún ekki von á góðri niðurstöðu. „Þar sem við bjuggum í Kentucky er samsafn hermanna sem eru komnir á eftirlaun. Síðan er líka stór herstöð þarna þannig að þetta er náttúrlega bara hersamfélag og þegar þú stígur inn í þannig samfélag í Bandaríkjunum þá er auðvitað engin spurning í hvaða átt almenningsálitið og jafnvel lögin hallast.“ Borghildur segir mánuðina átta í Kentucky hafa verið langa. „Ég var reyndar það heppin að ég átti hús úti sem ég yfirgaf þegar ég fór aftur til Íslands. Ég vissi ekkert í hvernig ástandi það væri og hafði frétt að það hefði verið brotist inn í húsið, vissi að einhverju hefði verið stolið og að stormur hefði eyðilagt þakið. En þetta var það eina sem ég hafði og þegar ég kom út leit þetta nú ekki jafn skelfilega út og við héldum. Sem betur fer. Við höfðum því þetta húsaskjól og pabba strákanna var gert að borga af húsinu til að

halda þaki yfir höfði okkar á meðan við vorum þarna.“ Þegar Borghildur er spurð hvort hún hafi aldrei misst vonina segir hún spurninguna vera stóra og svarið ekki einfalt. „Ég sagði aldrei upphátt að það væri möguleiki að ég myndi tapa. Ég gerði það aldrei. En í hljóði, ein með sjálfri mér, þá datt mér ekki annað í hug en að þetta færi illa. En ég var ekki að fara að segja það upphátt og reyndi bara sem minnst að hugsa út í þann möguleika. Maður má líka bara ekki gera það ef maður ætlar að halda andlegri heilsu. Maður verður að vera með hnefann á lofti og ef maður fer að tala um uppgjöf eða vonleysi þá er maður náttúrlega ekkert að berjast þannig séð.“ Baráttan hefur samt tekið sinn toll og í heildina hafa málaferlin kostað Borghildi á áttundu milljón. „Ég er ekki búin að borga alla súpuna en maður sér fyrir endann á þessu.“

Sanngirni skilar meiru en frekja

Richard fór fram á fullt forræði og að Borghildur mætti hitta syni sína einu sinni á ári undir eftirliti. Niðurstaðan varð sú að lögheimili drengjanna er hjá Borghildi en forsjáin er í raun sameiginleg. „Hann hefur enn heilmikið að segja og ég vildi að við hefðum sameiginlega forsjá og að hann hefði strákana á sumrin og önnur hver jól. „Þetta er eitthvað sem ég talaði alltaf um og hélt til streitu enda er þegar til lengri tíma er litið miklu betra að einhver sýni sanngirni frekar en frekju. Ég held líka að það skipti rosalega miklu máli að elska börnin sín aðeins meira en maður hatar fyrrverandi. Hann hefur ekki fullnýtt þennan rétt sinn, eins og ég þóttist nú vita. Hann tók strákana í ellefu vikur fyrsta sumarið, sex vikur það næsta og ekkert nú síðast. Og hefur aldrei verið með þá um jól.“ Borghildur segist ekki fá betur séð en kerfið í Bandaríkjunum sé um margt hagstæðara börnum en hér heima. „Dómarinn gerir auðvitað ráð fyrir að hann sé að gera það


viðtal 33

Helgin 21.-23. september 2012

Vísað frá Íslandi út í óvissuna í Bandaríkjunum Borghildur Guðmundsdóttir og þáverandi eiginmaður hennar, Richard Colby Busching, bjuggu í Kentucky í Bandaríkjunum með barnunga syni sína tvo þegar þau skildu að borði og sæng. Eftir að lögskilnaðurinn gekk í gegn sá Borghildur sér ekki annað fært en að fara heim til Íslands með drengina. Hún hafði verið háð manni sínum með framfærslu þar sem hún var í námi en hann bjó þannig um hnútana fjár-

Ég held líka að það skipti rosalega miklu máli að elska börnin sín aðeins meira en maður hatar fyrrverandi. sem er börnunum fyrir bestu. Hann hafði engan áhuga á því að hlusta á klögumál og umkvartanir míns fyrrverandi og lögmanns hans um mig. Hann þaggaði snarlega niður í hinum lögfræðingnum með því að segja að ég hefði engin lög brotið í Bandaríkjunum. Ég hafi gert skyssu með því að fara með börnin til Íslands í góðri trú en væri komin til baka og hefði engin lög brotið. Hann sagðist ekkert vilja ræða þetta heldur hver hefði séð um börnin, hvar þau hafi það best, hver þekki börnin og hvar þau vilji vera. Hann horfði líka á ástæðurnar fyrir því að ég ákvað að fara heim. Þær voru gildar og góðar. Ég hafði rosalega sterkt mál og sannanir fyrir öllu sem ég sagði.“ Borghildur segir syni sína una hag sínum vel á Íslandi. Þeir séu frjálsari hér og séu kampakátir. „En þeir vilja hitta pabba sinn sem er náttúrlega bara frábært. Og þeir hafa Skype til að heyra í honum en upplifa höfnun vegna þess að pabbi þeirra hefur lítið samband.“

hagslega að henni voru allar bjargir bannaðar. Þegar hún hafði dvalið í rúmt ár á Íslandi fór Richard fram á að hún sneri aftur með börnin til Bandaríkjanna þar sem hann stefndi Borghildi fyrir dóm í forræðismáli. Íslenskir dómstólar úrskurðuðu að Borghildur skyldi verða við kröfum eiginmannsins fyrrverandi og henni var gert að fara með drengina til Bandaríkjanna í ágúst árið 2009.

Hún höfðaði þá mál til þess að fá úrskurðinum hnekkt en tapaði bæði í héraði og fyrir Hæstarétti. Þá var henni gerð grein fyrir því að bæði Interpol og FBI myndu aðhafast í málinu ef hún færi ekki að dómsúrskurðinum. Hún fór því út í óvissuna til Kentucky. Hún átti ekki fyrir flugmiðunum og dvalar- og atvinnuleyfi hennar í Bandaríkjunum var útrunnið. Áður en hún hélt utan furðaði hún sig í fjölmiðlum að hægt væri

Borghildur gafst aldrei upp og hafði sigur í bandarísku réttarkerfi en slíkt er fáheyrt í forræðisdeilum útlendinga við heimafólk.

að „henda íslenskum ríkisborgurum úr landi eins og

tuskum“. Hún undraðist einnig að réttur barnanna væri í engu virtur og spurði hvort mætti svipta þau móður sinni og öllu öryggi. Richard er hermaður og átti við geðræn vandamál að stríða eftir að hafa barist í Íraksstríðinu og Borghildur sagði drengina óttast föður sinn. Baráttan um forræðið yfir drengjunum stóð síðan í átta mánuði en lauk með sigri Borghildar sem sneri aftur heim til Íslands með syni sína tvo.

Ýtt út í bókarskrif

Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is

Farðu skynsamlega með þitt Fé! FÍTON / SÍA

Borghildur hélt nákvæmar dagbækur yfir allt sem á daga hennar dreif á meðan deilan stóð yfir og þær urðu grunnurinn að sögu hennar, Ég gefst aldrei upp, sem kemur út hjá Sölku eftir nokkrar vikur. „Ég byrjaði að skrifa stuttu áður en ég fór út vegna þess að ég varð að muna allar staðreyndir. Maður verður að vera með allt á tæru. Ég er alræmd fyrir að þurfa að hafa allt skrifað niður svo ég gleymi því ekki þannig að ég var alltaf að skrifa brjálaðar dagbækur á hverjum degi. Og upp úr þeim varð bókin til. Systir mín stakk upp á því að ég gæfi út bók. Ég sagði henni að hún væri bara biluð og að ég væri enginn rithöfundur. Hún ákvað samt í einhverri dellu að setja á Facebook hjá sér að ég væri að skrifa bók. Þá fékk ég náttúrlega brjálaðar kveðjur og hvatningu þannig að það var komin pressa á mig.“ Borghildur lét því slag standa og hellti sér út í skrifin. „Ég var líka farin að spá mikið í þessu vegna þess að svo margar konur höfðu haft samband við mig og sagt mér frá því hvernig þær hefðu tapað og fengju ekki að sjá börnin sín aftur. Þá ákvað ég bara að skrifa um þetta allt saman hvort sem ég myndi vinna eða ekki vegna þess að allt skiptir þetta máli. Það er nefnilega oft þannig að þeir sem hlutast til um forsjármál gera sér ekki grein fyrir hversu mikil forsaga liggur að baki. Ég er ekki bara einhver dama sem ákveður bara allt í einu að fara heim. Ég skil allar eigur mínar eftir í Bandaríkjunum þegar ég fer til Íslands. Húsið, bílinn, alla muni, erfðagripi eftir pabba og mömmu og afa og ömmu. Allar ljósmyndir af mér sem barni og strákunum litlum. Maður skilur allt eftir og það þarf ansi mikið að ganga á til þess að þú takir svona ákvörðun. Þannig að hvort sem ég hefði unnið eða tapað þá ákvað ég að halda áfram að skrifa þessa bók. Hvort sem hún kæmi út eða ekki. Ég gæti þá að minnsta kosti skrifað mig burt frá þessari sögu.“

Fékort er nýtt fyrirframgreitt greiðslukort, sem sameinar bestu kosti þess að nota reiðufé og kreditkort. Nýja MasterCard Fékort auðveldar þér að taka fjármálin fastari tökum og færir þér um leið ærleg afsláttarkjör hjá fjölda áhugaverðra fyrirtækja. Það er óþarfi að vera kindarlegur. Sæktu um Fékort á www.kreditkort.is.


34

úttekt

Helgin 21.-23. september 2012

Munurinn á drengjum og stúlkum Stúlkur eru fljótari til máls, flinkari að teikna og eiga auðveldara með að tjá tilfinningar sínar. Drengir eru með betri rúmskynjun og því betri í að hitta í mark, hafa meiri hreyfiþörf og þola betur hávaða. Streita er lamandi fyrir stúlkur en hvetjandi fyrir drengi. Abigail Norfleet James, doktor í kennslusálfræði, hefur rannsakað muninn á stúlkum og drengjum og segir hann falinn í heila þeirra.

H VÍTA H Ú SIÐ / S ÍA

Abigail Norfleet James hefur 65 ára reynslu af kynjaskiptum skólum. Hún fæddist í einum, gekk í annan og hefur kennt í fjórum.

É

g hef 65 ára reynslu af kynjaskiptum skólum, ég fæddist í einum því foreldrar mínir kenndu í heimavistarskóla fyrir drengi. Við bjuggum á heimavistinni með 13 stráka á efri hæðinni. Ég gekk í stúlknaskóla og kenndi í fjórum kynjaskiptum skólum, tveimur stúlknaskólum og tveimur drengjaskólum. Svo er ég móðir drengs sem gekk í drengjaskóla,“ segir Abigail Norfleet James, doktor í kennslusálfræði sem hefur sérhæft sig í kynjaskiptingu í skólum. Hún fékk fljótlega áhuga á kynjunum og hvernig drengir og stúlkur læra á mismunandi hátt og hefur stundað rannsóknir á því sviði undanfarna áratugi. Hún var stödd hér á landi á dögunum í boði Hjallastefnunnar en skólar og leikskólar Hjallastefnunar kynjaskipta nemendum í hópa. Hún er hlynnt því að strákum sé kennt sér og stúlkum sér. Ástæðurnar eru fyrst og fremst líkamlegar og af tvennum toga: annars vegar vegna þess að stúlkur og drengir þroskast og stækka mishratt. Hins vegar vegna þess að heili þeirra þroskast á ólíkan hátt þannig að styrkleikar þeirra koma fram á mismunandi aldri

fram að 16-18 ára aldurs þegar heili kynjanna er aftur orðin samstiga í þroska.

Samanburðurinn ósanngjarn

Hún heldur því fram að þegar stúlkur og drengir eru saman í bekk beri þau sig saman við hitt kynið á sviðum þar sem samanburðurinn er ósanngjarn vegna þess hversu kynin eru ólík. „Stúlkur eru duglegri í höndunum,“ tekur Abigail sem dæmi. „Drengir fá til að mynda að heyra strax í leikskóla að þeir þurfi að vanda sig betur að lita því þeir lita út fyrir línurnar, ólíkt stúlkunum sem eru svo flinkar. Þeir bera sig saman við stúlkurnar, sem lita ekki út fyrir, og hugsa með sér: „ég get þetta ekkert“, og hætta að reyna. En ef þeir eru í strákahópi, þar sem allir lita út fyrir, þá er það ekkert mál,“ segir hún. „Strákarnir eru hins vegar betri í að hitta í mark og henda jafnframt öllu því sem þeir geta. Stúlkur eru ekki jafnflinkar og drengirnir og hætta því að reyna að henda hlutum, því samanburðurinn er þeim í óhag,“ segir Abigail.

Málstöðvar stúlkna þroskast fyrr

Vinstri helmingur heilans þroskast hraðar í stúlkum en hægri helmingurinn hjá drengjum, að sögn Abigail. „Málstöðvarnar eru í vinstri helmingnum og þess vegna hefur 20 mánaða stúlka tvöfalt meiri orðaforða en drengur á sama aldri. Hann er hins vegar með betri rúmskynjun, sem er í hægri helmingi heilans, og er því

Ólík heilastarfsemi og þroski Karlar hafa hærri sársaukaþröskuld en konur en hins vegar minna þol fyrir sársauka. Stelpur finna sársauka hins vegar fyrr en þola hann jafnframt betur. Drengjum líður best við herbergishita í kringum 19 gráður en stúlkum líður best í 23 gráðum. Það sem er þægilegur herbergishiti fyrir stúlkur er allt of heitt fyrir drengi. Síðasti hluti heilans til að þroskast er framheilinn en hann er sá hluti heilans sem leyfir okkur að taka upplýstar ákvarðanir og hugsa áður en maður framkvæmir. „Þetta er sá hluti heilans sem gerir okkur fullorðin.

Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@ frettatiminn.is

betri í að henda hlutum. Þegar þú horfir á tæplega tveggja ára dreng og stúlku, hún talar og talar og hann er bara að henda hlutum hugsarðu ósjálfrátt: „Hmmm, hann ekkert sérstaklega klár,“ og hann veit það. Þegar börnin ná 15-16 ára aldri er heilaþroski þeirra mun jafnari en ýmsar venjur hafa mótað þau fyrir lífstíð,“ segir hún. Sýnt hefur verið fram á það að sá hluti heilans sem nefnist amygdala þroskast fyrr í drengjum en stúlkum en sá hluti heilans sem nefnist hippocampus þroskast fyrr í stúlkum. „Hippocampus breytir skammtímaminni í langtímaminni en það er þó ekki víst hvort stúlkur hafi betra minni en drengir á unga aldri því allar rannsóknir sem þetta er mælt nota orð og vitað er að stúlkur eru þegar betri en drengir í tungumálinu“, segir Abigail. Amygdala sér um að stjórna tilfinningum. „Ólíkt því sem almennt er talið eru drengir alveg jafn tilfinningaríkir og stúlkur, þeir geta bara ekki sagt frá því í Framhald á næstu opnu

matseldin byrjar á gottimatinn.is Á gottimatinn.is finnur þú nýjar og spennandi uppskriftir fyrir haustuppskeruna og fullt af öðrum sígildum uppskriftum.

Uppskriftir á gottimatinn.is


OKKAR VAKT LÝKUR ALDREI ALLAN SÓLARHRINGINN - 365 DAGA ÁRSINS Securitas var stofnað árið 1979 og hefur því verið leiðandi í forvarnarstarfi í rúmlega þrjá áratugi. Fyrirtækið gætir öryggis viðskiptavina sinna með úrvali tæknilausna og fjölbreyttu þjónustuframboði fyrir öll svið mannaðrar gæslu og fjargæslu. Securitas hefur rúmlega 400 starfsmenn og meira en 100 öryggis- og þjónustubíla til að sinna ríflega 20.000 viðskiptavinum.

ÍSLENSKA SIA.IS SEC 61187 09/12

FIRMAVÖRN


HAUST BORGIR Frá kr.

9.900 Aðra leið, til eða frá áfangastað, með sköttum.

OSLO 9.900 frá

kr.

30. október og síðan í allan vetur.

KÖBEN 9.900

kr.

Í september og október

Alicante frá 14.900

í september og október aðra leið með sköttum

ENNEMM / SIA • NM53283

Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara.

frá

Skógarhlí› 18 • Sími 595 1000 • www.heimsferdir.is

36

úttekt

Helgin 21.-23. september 2012

eins mörgum orðum,“ segir hún. Stúlkan lýsir tilfinningum sínum en drengurinn hleypur um öskrandi. „Ef þú spyrð hann hvað er að getur hann ekki sagt þér það. Hann segir kannski: „Ég hata þig“ en þá áttu að spyrja hann spurninga eins og: „Hatarðu mig eða er þér kannski bara illa við mig eða finnst þér ég kannski ósanngjörn?“ Kenndu honum, gefðu honum tilfinningalegan orðaforða. Við þurfum að kenna drengjum mismunandi orð til að nota yfir tilfinningar sínar. Ef við gerum það þá ekki þá þekkja þeir ekki orðin sem þeir geta notað,“ segir hún og leggur jafnframt áherslu á að strax frá fæðingu leggi foreldrar sig sérstaklega fram við að tala við drengi. Stúlkurnar sýni meiri viðbrögð en drengirnir og því sé auðveldara að spjalla við þær en einmitt af þeim sökum sé mikilvægt að tala við drengina. „Við verðum að kenna þeim orð strax frá unga aldri. Þeir nema þau ekki eins auðveldlega og stúlkurnar því málstöðvarnar í heila þeirra þroskast síðar,“ segir Abigail.

Drengir heyra ekki hávaða

„Þau, sem eiga drengi, kannast kannski við að þeir heyra ekki. Kannski heyrir pabbinn ekki heldur,“ segir hún og hlær. „Ástæðan er sú að drengir eru ekki jafn viðkvæmir fyrir hljóði og stúlkur. Þeir heyra raddir og tónlist en stúlkur heyra hávaða, raddir og tónlist. Þegar drengur skoppar bolta og honum er sagt að hætta þessum hávaða þá veit hann ekki hvað átt er við. Hann verður ekki var við hljóðið. Það er því mikilvægt að nota háa og skýra rödd þegar talað er við drengi. Stúlkur eru hins vegar með viðkvæmari heyrn og eru gjarnar á að spyrja: „Af hverju ertu að öskra á mig?“ þegar einfaldlega er verið að hækka örlítið róminn. En þær þurfa að komast yfir þessa viðkvæmni. Fólk mun tala hátt í návist stúlkna og þær þurfa að læra að takast á við það,“ segir Abigail. Stúlkur eiga hins vegar auðveldar með að læra í gegnum hlustun en drengir sem laðast frekar að hreyfingu. „Drengjakennarar verða að vera hreyfanlegir í tímum og nota hendurnar til að útskýra hluti. Stelpurnar myndu hins vegar truflast við það,“ bendir hún á. Hún segir að drengir eigi jafnframt erfitt með að horfa beint í augun á fólki. „Foreldrar segja oft: „Horfðu á mig á meðan ég er að tala við þig.“ Drengurinn gerir það, hann reynir, en svo færast augun til hliðar. Hann er samt að hlusta, getur bara ekki horft í augun á þér,“ segir Abigail. Hún útskýrir þetta með því að augu drengja hreyfast meira en augu stúlkna. „Sjónin virkar þannig að við sjáum í raun aðeins pínulítið brot af því sem heilinn segir okkur að við sjáum. Augun hreyfast hins vegar á miklum hraða frá hægri til vinstri og heilinn setur saman eina stóra mynd úr þeim brotum sem fara um sjóntaugina til heilans.“ Augu drengja hreyfast því meira en augu stúlkna, sérstaklega á aldrinum 6-8 ára. „Það getur skýrt hvers

vegna drengir eiga erfiðara með að læra að lesa. Þeim finnst einfaldlega erfitt að halda augunum á blaðsíðunum. Eftir 10 mínútur með augun á blaðsíðunni eru drengir einfaldlega orðnir þreyttir í augunum. Það hjálpar að standa upp, færa bókina og hreyfa sig. Þeir sjá hins vegar betur frá sér en stúlkur,“ segir hún.

Stúlkur annast og vingast við streitu

Stúlkur eru betri að lesa tilfinningar úr andliti og túlka líkamstjáningu, upp að 15 ára aldri. „Ef þú segir eitthvað við dreng og stúlku með augunum þá er stúlkan líkleg til að skilja hvað þú átt við. Drengurinn hefur ekki hugmynd um hvað þú ert nákvæmlega að meina. Það verður að nota skýr skilaboð við drengi, en ekki láta þá giska, þeir lesa það ekki úr andliti þínu,“ bendir hún á. Stúlkur og drengir bregðast á ólíkan hátt við streitu. Tímamótarannsókn sem gerð var í UCLA háskólanum í Bandaríkjunum um aldamótin leiddi í ljós að „Fight or flight“-kenningin svokallaða ætti einungis við um karlmenn. Þegar körlum er ógnað og þeir fyllast streitu bregðast þeir við með því að berjast eða flýja af hólmi. Hormónið adrenalín leikur þar lykilhlutverk og blóðflæði eykst til vöðva og höfuðs. Hin nýja rannsókn UCLA sýndi hins vegar fram á að hið sama gerist ekki hjá konum. Þess í stað framleiða þær hormónið oxytosin sem konur framleiða í miklu magni eftir barnsburð.

Þarf að vinna með karlmennskuna og kvenleikann Margrét Pála Ólafsdóttir, stofnandi Hjallastefnunnar segir að styrkja þurfi persónulega sjálfsmynd stúlkna og námslega sjálfsmynd drengja. Með því að skipta börnum í hópa eftir kynjum sé hægt að útvíkka hugmyndir þeirra um karlmennskuna og kvenleikann. Margrét Pála Ólafsdóttir, stofnandi Hjallastefnunnar, segir að með því að aðskilja kynin náist að gefa bæði stúlkum og drengjum miklu jafnari hlut inni í skólakerfinu. „Við náum að styrkja sjálfsmynd beggja kynja miklu betur, persónulega sjálfsmynd stúlkna og námslega sjálfsmynd drengja. Þegar annað kynið er saman í hópi prófa börnin langtum fleiri hluti en þegar bæði kynin eru saman en við náum samt um leið að mæta drengjum sem drengjum og stúlkum sem stúlkum,“ segir Margrét Pála. „Ég trúi því að mikill meirihluti drengja deili mörgum sameiginlegum einkennum og stúlkur líka. Hins vegar er gríðarleg fjölbreytni innan hópsins. Í einkynja hóp þarf að vinna að því mjög marksækið að útvíkka hugmyndir barnanna bæði um karlmennskuna og kvenleikann. Í einkynja hópi vinnum við með það að mýkt og nálægð er jafnmikils virði og kjarkur og kraftur,“ bendir hún á.

Margrét Pála Ólafsdóttir segir að auðveldara sé að útvíkka hugmyndir barna um kvenleikann og karlmennskuna í einkynja hópum.

Margrét Pála segir að þegar bæði kynin eru saman í hópi sé í mun meira mæli ýtt undir staðalímyndir kynjanna. „Þá er krökkum, sem passa ekki inn í hina gömlu ímynd um karlmennsku og kvenleika, einfaldlega skutlað yfir múrinn. Stelpustrákar eru bara með stelpum og stráka­stelpur eru bara með strákunum. Með þessu ríghöldum við í gömlu myndina um hvernig karlmennskan er og

hvernig kvenleikinn er,“ segir hún. „Í einkynja hóp tekst okkur að útvíkka hugmyndir beggja kynjanna um karlmennsku og kvenleika því allt sem gert er í strákahópi er auðvitað strákalegt. Þá verður ekkert stórmál þótt sumir strákar vilji bara dunda sér og spjalla við kennarann á meðan aðrir strákar fara út í fótbolta.“ Hún bendir á að það sé miklu viðurkenndara að útvíkka kvenleikann. „Konur mega vera í gallabuxum og vera vélstjórar og á gröfunni, það er búið að opna hugmyndina um kvenleikann þó svo að alveg megi ganga lengra,“ segir hún. „Það sem gerist í einkynja hópi ýtir undir þá hugmynd að það sé eitthvað sem tilheyri þessu kyni en það þarf að vinna með það. Það er ekki nóg að kynjaskipta þótt gífurlega mikið gerist strax með því, það þarf líka að vinna með hugmyndir um kvenleikann og karlmennskuna og útvíkka þær til þess að strákarnir endi ekki bara í hörðu boxi. Þá geta neikvæð einkenni kynjamenningar magnast upp. Við gerum það með okkar sérstöku námskrá og vinnum með aga, hegðun framkomu og svo sjálfstæði og sjálfstraust. Ef ekki er unnið gegn veikleika kynjamenningarinnar mun kynjaskipting ekki skila því sem vonast er eftir.“


Í völdum 2 kg pökkum af MILT þvottadufti eru lukkumiðar sem innihalda glæsilega vinninga.

Abigail Norfleet James heldur því fram að þegar stúlkur og drengir eru saman í bekk beri þau sig saman við hitt kynið á sviðum þar sem samanburðurinn er ósanngjarn vegna þess hversu kynin eru ólík í eðli sínu.

Kauptu MILT þvottaduft og þú gætir dottið í lukkuþvottinn!

Viðbrögð kvenna hafa verið kölluð „tend-and-befriend“ sem útleggja má sem annast og vingast. „Stúlkur frjósa en drengir fyllast orku við streituvaldandi aðstæður,“ segir Abigail. „Ef ég spyr stúlku út úr gerist það ósjaldan að hún frjósi á staðnum en ég læt drengina meira að segja standa upp til að svara spurningum í tíma því streitan er einfaldlega hvetjandi,“ segir hún.

Whirlpool þvottavél og Philips straujárn frá Heimilistækjum, veglegir balar með frábærum þvotta- og hreinsiefnum eða inneign í Skemmtigarðinn í Smáralind.

Líkamlega eru stúlkur og drengir mjög áþekk fram að þriggja til fjögurra ára aldri. Þá fara stúlkurnar fram úr. „Það getur verið erfitt að vera stór stúlka en enn erfiðara að vera lágvaxinn drengur. Strákar eiga að vera stórir og því erfitt að þurfa að bera sig saman við stúlku sem er miklu hærri,“ segir Abigail. Stúlkur fara mun fyrr á kynþroskaskeið en drengir, 11-12 ára eru stúlkur orðnar kynþroska en drengirnir jafnvel ekki byrjaðir á kynþroskaskeiðinu. „Þær eru orðnar fullorðnar á meðan þeir eru ennþá börn. Þau geta lært það sama en nálgast námsefnið úr ólíkum áttum. Það er því ósanngjarnt fyrir bæði kynin að hafa þau saman í hóp. Þeim gengur betur að læra þegar upplýsingamiðlunin er miðuð að þeirra kyni,“ segir Abigail.

FÍTON / SÍA

Líkamlegur þroskamunur

Án ofnæmisvaldandi efna Án efna sem sitja eftir í tauinu Sérþróað fyrir íslenskt vatn


38

úttekt

Helgin 21.-23. september 2012

Smíða öpp fyrir milljónir manna Ótrúlegur vöxtur hefur verið í sölu og notkun á snjallsímum síðustu misseri. Sextíu prósent seldra síma á árinu eru snjallsímar og það hlutfall eykst með hverjum mánuði. Smátt og smátt virðist fólk vera að færa netnotkun sína úr tölvum yfir í síma. Í Kaaberhúsinu við Sætún er að finna hugbúnaðarfyrirtækið Gangverk sem sérhæfir sig í að smíða öpp. Milljónir manna nota öpp Atla Þorbjörnssonar og félaga, allt frá gestum Iceland Airwaves til milljóna útvarpshlustenda í Bandaríkjunum.

U

m sjö milljarðar manna byggja nú jörðina. Samkvæmt nýlegum tölum eiga jarðarbúar um 1,2 milljarða tölva en sex milljarða síma. Þessir sex milljarðar síma eru vissulega afar misjafnir, allt frá eldgömlum jálkum upp í iPhone 5. En þróunin er samt afar hröð og sífellt fleiri eiga nú og nota snjallsíma. Í raun má segja að það sé enginn maður með mönnum nú til dags nema eiga snjallsíma. Vöxtur snjallsímamarkaðarins er hraðari en vöxtur sjónvarpsmarkaðarins á sjötta áratugnum og internetmarkaðarins á tíunda áratugnum í Bandaríkjunum. Á síðasta ári voru 47 prósent af öllum seldum símum hjá Vodafone hér á landi snjallsímar. Það sem af er þessu ári eru eru 60

ÓDÝRT FYRIR ALLA!

la a grpautrs Rýmin Ko orgi

40-70% Opið næstu daga. Kl. 11:00–18:00

prósent allra seldra síma snjallsímar. Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Vodafone, segir að þetta hlutfall fari hækkandi með hverjum mánuði. Þróunin er enda sú að sífellt fleiri nota símann sinn til að sinna helstu netnotkun sinni; Facebook, bankaviðskiptum og upplýsingaleit svo fátt eitt sé nefnt. Þá eru ótalin öll öppin. Hundruð þúsunda eru í boði.

Atli Þorbjörnsson og félagar á skrifstofu Gangverks í Kaaberhúsinu. Þeir smíða öpp fyrir fjölmiðlarisann CBS sem milljónir snjallsímanotenda nota. Ljósmynd/Hari N o k k u r þ e i r r a a p pa s e m G ang v e r k h e fu r s m í ða ð

Íslendingar í fremstu röð

Á efstu hæð Kaaberhússins í Sætúni er fyrirtækið Gangverk til húsa. Það er leiðandi hugbúnaðarfyrirtæki í framleiðslu appa hér á landi. Fyrirtækið hefur gert öpp fyrir Arionbanka og Símann en starfar líka fyrir erlend fyrirtæki á borð við fjölmiðlarisann CBS. „Fyrsta stóra appið sem fór út frá okkur var endursmíði á appi fyrir Radio.com. Það tók sex mánuði að smíða og kom út í mars á þessu ári,“ segir Atli Þorbjörnsson, einn eigenda Gangverks. Radio.com er einskonar regnhlíf yfir allar útvarpsstöðvar CBS í Bandaríkjunum en þær skipta hundruðum. Appið virkar einfaldlega þannig að fólk velur sér staðsetningu og tegund tónlistar og getur í kjölfarið hlustað á stöðvar að sínu skapi. Milljónir notast við þetta app. Fyrir vikið má fullyrða að þetta sé útbreiddasta app sem íslenskt fyrirtæki hefur smíðað. Gangverk hefur framleitt fleiri öpp fyrir CBS. Má þar nefna svokallað Metrolyrics-app sem snýst um að finna texta við lög auk þess sem það ber kennsl á lög sem fólk þekkir ekki. Þá eru starfsmenn Gangverks að skrifa nýja útgáfu af Last.fm-appinu en það vörumerki þekkja margir Íslendingar.

App fyrir sjónvarpsþátt David Letterman.

Android-útgáfa Arion banka appsins.

Kvikmyndahátíðin RIFF.

Smíða fyrir þátt Lettermans

Nýjasta verkefni Gangverks fyrir CBS er svo Live on Letterman-app. Live on Letterman er sjónvarpsþáttur sem sendur er út í beinni útsendingu í Bandaríkjunum á nokkurra vikna

App fyrir útvarpsstöðvar CBS.

Iceland Airwaves.


úttekt 39

Helgin 21.-23. september 2012

Ti m e

Hvar geymirðu snjallsímann á nóttunni? Í bílnum 1% Í svefnherberginu 16% Við hliðina á rúminu 68% Í öðru herbergi en ég sef 13% Annars staðar/mismunandi 2%

32% segja að ef þeir fái að ráða noti þeir textaskilaboð til að hafa samskipti við fólk.

Hversu oft kíkirðu á snjallsímann? (Bandaríkin) Nokkrum sinnum á dag 38% Á innan við fimm mínútna fresti 4% Á tíu mínútna fresti 14% Á hálftíma fresti 19% Á klukkutíma fresti 17%

85% síma sem seldust á öðrum fjórðungi þessa árs eru með Android- eða iOS-stýrikerfi. Google og Apple hafa alfarið tekið yfir markaðinn sem BlackBerry og Symbian voru áður mjög áberandi á. Bæði BlackBerry og Symbian eru nú með undir fimm prósent markaðshlutdeild. Samkvæmt tölum frá International Data Corporation voru 68,1 prósent allra síma sem seldust á þessu tímabili með Androidstýrikerfi.

öpp eru nú fáanleg í App-verslun Apple. Fólk með Android-síma getur valið úr 600.000 öppum og fólk með Windows-síma úr 100.000 öppum. Samkvæmt BI Intelligence var 90 prósent af öppunum hjá Apple halað niður að minnsta kosti einu sinni í mánuði. Meðalnotandi þar á bæ er með um 100 öpp í símanum sínum.

4

af hverjum 5 mínútum sem fólk í Bandaríkjunum notar snjallsíma sína er varið í öpp. Facebook er vinsælast en 12% tíma sem varið er í snjallsíma fer í Facebook. Samkvæmt comScore ver meðal Twitter-notandi um tveimur klukkutímum í Twitter-appið en rétt yfir 20 mínútur á vefsíðunni.

fullorðinna á Norðurlöndunum notar snjallsíma sem fyrstu gátt á internetið, tekur símann fram yfir tölvuna. Um það bil 28 prósent Bandaríkjamanna nota snjallsíma sem fyrstu gátt á netið, samkvæmt Business2Community. com.

50%

tímaritsins

700.000

Könnun

65%

Ég get ekki verið án iPhone!

40%

Ég myndi frekar hætta að drekka kaffi.

18%

Ég skal hætta að baða mig daglega frekar en láta iPhone af hendi.

15%

Heil helgi án iPhone? Ég myndi frekar gefa kynlíf upp á bátinn!

*samkvæmt könnun Gazelle.com meðal iPhoneeigenda í júní 2012.

Hversu lengi gætirðu verið án hans? (Bandaríkin) Nokkra klukkutíma 34% Einn dag 29% Eina viku 19% Einn klukkutíma 11%

13 ára er talinn viðeigandi aldur fyrir barn til að eiga farsíma. Meðaltalsaldur úr könnun Time.

65% foreldra telja að snjallsímarnir þeirra geri þá að betri foreldrum.

26% svarenda segjast fá samviskubit ef þeir svara ekki vinnutengdum skilaboðum fljótt og vel utan hefðbundins vinnutíma. *Könnun tímaritsins Time sem gerð var frá 29. júní til 28. júlí. 4.700 manns svöruðu í gegnum netið og 300 í gegnum síma í átta löndum.

Mikil gróska á Íslandi

Framtíðin er björt hjá Atla og félögum enda virðast endalausir möguleikar á snjallsímamarkaðnum. Gangverk er með samning við tvær deildir CBS og næg verkefni á borðinu. Atli segir að þó nóg hafi verið að gera fyrir erlenda kúnna sé mikill vöxtur á íslenska snjallsímamarkaðinum og mörg spennandi verkefni fram undan hjá félaginu. Fyrir um mánuði kom út app fyrir Arion banka þar sem Gangverk sá um gerð Android-útgáfu appsins. Auk þess hefur Gangverk unnið talsvert fyrir Símann. Fyrirtækið gerði app fyrir Landsmót hestamanna, Hönnunarmars, Iceland Airwaves og nýtt app fyrr RIFF kemur á næstu dögum. „Við höfum átt góð samskipti við Símann sem hefur verið leiðandi í því að innleiða öpp hér á landi. Síminn stendur að baki RIFF-appinu sem er að mínu viti eitt flottasta app sem komið hefur út á Íslandi,“ segir Atli stoltur. „Gróskan er slík á snjallsímamarkaði að okkur bráðvantar fleira gott fólk til liðs við fyrirtækið,“ segir Atli. „Sérstaklega í ljósi þess að Gangverk vinnur nú að þróun eigin verkefna sem koma á íslenskan snjallsímamarkað á næstu mánuðum.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is

HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

fresti. Þá er hljómsveitin sem treður upp í Late Night on Letterman með klukkutíma tónleika í stúdíóinu í Ed Sullivan Theatre. „Appið kemur út á næstu dögum. Þar getur fólk skoðað gamla tónleika, fylgst með væntanlegum tónleikum og tekið þátt í að velja lög hjá bandinu sem er að fara að spila. Það eru 600 sæti í salnum og ekki einn miði seldur. Eina leiðin fyrir almenning til að nálgast miða er í gegnum appið,“ segir Atli.


40

viðhorf

Helgin 21.-23. september 2012

Ekki kátt í höllinni

T

HELGARPISTILL

Jónas Haraldsson

Teikning/Hari

jonas@ frettatiminn.is

Allur ágóði af sölunni rennur til Krabbameinsfélags Íslands

Sölustaðir: N1, Pósturinn, Skeljungur, Nettó, Olís og Bónus.

www.faerid.com

Talsvert er lagt á heiðurshjónin Elísa­ betu og Filippus í Buckinghamhöll þessa dagana, einkum vegna stripls náinna fjölskyldumeðlima. Þau hafa nokkurn ama af berum fjölskyldumeðlimum hér og þar enda eru fáir siðprúðari en þessi aldurhnignu hjón. Sérkennilegt er því að það unga fólk sem út af þeim er komið, eða mægist þeim, geti ekki haft hemil á sér. Afi og amma í höllinni eru orðin svo gömul og lúin að það er tillitsleysi gagn­ vart þeim að láta svona. Harry prins, sonur Karls ríkisarfa og Díönu heitinnar, virðist af fréttum og myndum að dæma skemmtilegur strákur, hæfilega kærulaus og til í tuskið. Hann er því eins og hver annar ungur maður og gæti þess vegna verið ættaður úr Tungunum, svo dæmi sé tekið. Vandi hans er aðeins einn, að vera kominn út af ofurfrægu fólki. Enginn myndi kippa sér upp við það þótt strákar úr Tungunum slepptu aðeins fram af sér beislinu, dyttu í það, færu jafnvel í fatapóker og spiluðu ballskák á sprellanum. Færi svo að partí að loknum Tungnaréttum þróaðist í þessa veru eru engar líkur á því að héraðsblað­ ið Sunnlenska hefði áhuga á því að kaupa og birta strípimyndir af Tungnadrengj­ unum, hvað þá blöð á landsvísu. Öllum stæði nákvæmlega á sama. Hið sama á hins vegar ekki við um aumingja Harry. Hann gleymdi sér í stuðinu, eins og verða vill, og tíndi af sér spjarirnar í partíi í Las Vegas í liðnum mánuði. Það var ekki að sökum að spyrja. Las Vegas er kunnara pláss en Arat­ unga og Harry frægari en smalastákar á Biskupstungnaafrétti. Því fór sem fór. Myndir af Harry allsberum í partíinu fóru sem eldur í sinu um heimsbyggðina, hvort heldur var í blöðum eða netmiðlum. Hann mátti þó eiga það að hann hélt um það allra heilagasta, krúnudjásnin, eins og það var orðað í bresku pressunni. Ömmu og afa í höllinni var ekki skemmt. Beri prinsinn gerði þó ekki at­ hugasemdir enda þekkti hann sjálfan sig á myndunum. Líklegt er að hann hafi fengið móral þegar af honum rann, en hann lét fárið yfir sig ganga og sætti sig við að tugir milljóna manna skoð­ uðu myndirnar. Hann mátti vita að allir partígestirnir væru með myndavélasíma, að minnsta kosti þeir sem enn voru full­ klæddir. Það er verra að finna vasa ef maður er orðinn ber. Þar er enginn mun­ ur á partíum í Las Vegas eða Tungunum. Hugsanlegt er að athugasemdir við

myndirnar hafi komið verr við hinn unga mann en myndbirtingin sjálf, enda eru menn á þessum aldri viðkvæmir fyrir útliti sínu. Sumir sneru nafni hans upp á fræga persónu í túlkun Clint Eastwood og kölluðu prinsinn Dirty Harry. Við það gat hann unað. Verra var þegar beinar athugasemdir voru gerðar við kroppinn. Sumum þótti hann nefnilega heldur mjó­ sleginn og renglulegur og mætti því bæta aðeins á sig. Staða hans er samt betri en stóra bróður, Vilhjálms, sem í fyrra gekk að eiga konuna Kate Middleton sem um leið öðlaðist heimsfrægð. Eiginkonan og bróðirinn Harry hafa nefnilega gert nett grín að Vilhjálmi, framtíðarkóngi Bret­ lands. Hann hafi verið full gráðugur í skyndimat og því safnað svokölluðum ást­ arhöldum, spiki ofan við mjaðmirnar. Þau hafa því kallað hann hamborgarakóng­ inn, sem kannski á betur við á tungumáli spaugfuglanna, „Burger King“. En slúðurpressan hafði engan áhuga á ástarhöldum Vilhjálms. Brjóstahöld eiginkonu hans, Kate, stóðu henni nær. Þessi framtíðar konungshjón Bretlands brugðu sér í frí í sumarhús í SuðurFrakklandi á dögunum. Þar er veðurfar blítt, eins og þeir þekkja sem þangað hafa komið. Erfðaprinsinn og prinsessan Kate, sem bera þá virðulega titla her­ toginn og hertogaynjan af Cambridge, sóluðu sig í sundfötum í garði sumar­ hússins. Það gera flestir við aðstæður sem þessar. Svo hitnaði meir suður þar svo prinsessan svipti af sér brjóstahöld­ unum. Það gerir fjöldi kvenna við svip­ aðar aðstæður, og þykir ekki tíðindum sæta, nema ef um framtíðardrottningu Breta er að ræða. Það hefði Kate mátt vita og Vilhjálmur líka. Móðir hans og Harrys var engin önnur en Díana prinsessa sem hundelt var af papparössum alla sína fullorðins tíð, eftir þau Karl, frumburður Elíasabet­ ar og Filippusar, rugluðu saman reytum. Það er nefnilega ekkert grín að giftast inn í þessa fjölskyldu. Þá verður and­ skotinn laus. Vitaskuld var papparass í grenndinni og myndaði brjóst prinsess­ unnar og seldi þær myndir, væntanlega dýrum dómum. Bresk blöð, sem kalla ekki allt ömmu sína í þessum efnum, létu þó ekki freistast en það gerði franskt blað og síðar ítalskt. Bæði eru þau í eigu Sil­ vios Berlusconi, fyrrum forsætisráðherra Ítalíu. Hann er þekktur fyrir ýmislegt annað en pólitík, meðal annars partí þar sem eitthvað bar á beru kvenmannsholdi í nálægð við karlinn. Hertogahjónin hafa kært ritstjóra franska blaðsins fyrir árás á einkalíf og væntanlega fær sá ítalski sömu trakteringar. Það er ekki víst að sá þjónn Berlusconi kippi sér upp við það enda er ritstjórinn fremur að velta því fyrir sér hvort brjóst hertogaynjunnar séu ekta. Það er því ekki kátt í höllinni. Þar fer um gömlu hjónin, Elísabetu ömmu og Filippus afa, sem sífellt eiga von á nýjum skandal. Við verðum bara að vona, þeirra vegna og annarra, að Karl ríkisarfi og eigin­ kona hans, Camilla Parker-Bowles, eigi ekki erindi til Suður-Frakklands á næstunni. Það er eiginlega alveg nóg að hafa fengið að sjá hnén á Kalla í skotapilsinu!


ip r g a la r i e M nag án

Þú getur sett Toyo harðskeljadekkin undir strax Forðastu biðraðir - skiptu tímanlega

Umboðsmenn um land allt www.benni.is

Reykjavík • Fiskislóð 30 • Sími: 561 4110 Reykjanesbæ • Njarðarbraut 9 • Sími: 420 3333

Bílabúð Benna dekkjaþjónusta Tangarhöfða 8 • S: 590 2045 • 590 2000


42

fjármál

Helgin 21.-23. september 2012 KYNNING

 Fjármál Snjallsímaforrit Arion bank a

Arion appið

M

eð snjallsímaforriti Arion banka geta viðskiptavinir fylgst með færslunum sínum, stöðu reikn­ inga og korta án þess að skrá sig inn í net­ bankann. Það þarf einungis að skrá þig inn þegar framkvæmdar eru fjárhagsleg­ ar færslur eins og að millifæra og greiða ógreidda reikninga. Notendur appsins geta valið þá reikninga og þau kort sem þeir vilja fylgjast með. Aðal áherslan var lögð á að auðvelda aðgengi viðskiptavina að fjárhagslegum upplýsingum sínum. Þannig þarf einungis

einn smell til að nálgast stöðu reikninga og kreditkorta, ógreidda og útistandandi reikninga og síðustu innborganir og útborganir. Við látum viðskiptavini einnig vita ef þeir fara á FIT, þegar greitt er inn á reikning ofl. Nú hafa viðskiptavinir sannarlega fjármálin sín í vasanum sem auðveldar þeim til muna að fylgjast með og hafa yfirsýn yfir heimilisfjármálin. Árangurinn lét ekki á sér standa og á fyrsta mánuðinum hafa þúsundir við­ skiptavina þegar sótt appið. Við erum líka sjá mikla notkun á appinu en rúmlega

10% innskráninga eru að koma þar í gegn. Þetta rímar líka vel við það sem er að ger­ ast í Evrópu en þar hefur á milli ára orðið 90% aukning í því að fólk nálgist fjárhags­ legar upplýsingar í gegnum snjallsíma. Til að nota snjallsímaforritið skrá við­ skiptavinir sig inn með sömu auðkenn­ ingu og notuð er í netbankanum. Að lokinni fyrstu uppsetningu er hægt að sjá upplýsingar um stöður í rauntíma og án innskráningar. Óski viðskiptavinir þess geta þeir læst forritinu með leyninúm­ eri. Forritið er hannað fyrir Android og

iPhone síma en virkar einnig vel á töflum eins og t.d. iPad. Appið er nýjasta lausnin fyrir síma en Arion hefur um margra ára skeið boðið upp á þjónustusíma bankanna 515-4444 sem er mörgum kunnur. Einnig hefur sms þjónustan í netbankanum verið vinsæl þar sem viðskiptavinir geta fengið stöðu reikninga ofl. sent með sms-i. Í haust 2011 buðum við upp á m.Arion.is sem er sérhannaður vefur fyrir farsíma og allir farsímar sem komast á netið geta nýtt sér.

Allar almennar upplýsingar er hægt að nálgast á vef bankans www.arionbanki.is.

KYNNING

 Fjármál Meginþema Jóns er að kr akk arnir eyði ekki um efni fr am

Jón Jónsson er ekki með neinn yfirdrátt Jón Jónsson, tónlistarmaður, hagfræðingur og ritstjóri Monitors, segist hafa byrjað ungur að safna sér fyrir því sem sig langaði í og hann fer aldrei yfir á reikningnum og vill alltaf eiga varasjóð.

Jón Jónsson hefur síðustu misseri haldið fyrirlestra á vegum Arion banka fyrir ungt fólk um fjármál.

N

ei, ég er ekki með yfirdrátt,“ segir Jón Jónsson, tónlistar­ maður og hagfræðingur („ég titla mig reyndar ekki sem neinn hagfræðing en jú, jú, ég er með þessa gráðu“), sem hefur síðustu misseri haldið fyrirlestra á vegum Arion banka fyrir ungt fólk um fjármál. „Fyrirlestrarnir eru hugsaðir sem leið til að kveikja á perunni hjá þessum krökkum sem eru að detta á þann aldur að geta tekið lán,“ útskýrir Jón og segir megin þemað í því dæmi öllu saman vera að krakkarnir eyði ekki um efni fram. Þótt Jón titli sig ekki dagsdaglega sem hagfræðing (hann er ritstjóri vikuritsins Monitor sem fylgir með Mogganum) þá útskrifaðist hann með fínar einkunnir í hagfræði frá hinum virta háskóla, Boston University, árið 2009. Þar bjó hann í þrjú ár og bjó með öðrum Íslendingi – þeir voru báðir í fótboltaliði skólans – í þrjú ár. Honum fannst í fyrstu pínu glatað að koma heim, hann var orðinn pínu Amer­ íkani í sér, en hún Hafdís Björk beið hans (þau höfðu verið í „Lond Distance Rela­ tionship,“ útskýrir Jón) þannig að það var líka frábært að koma aftur til Íslands. Og á dögunum varðstu Íslandsmeistari í fótbolta með FH? „Jú, jú,“ svarar Jón sem spilar stöðu hægri bakvarðar og allt í leikmannahópn­ um þótt hann hafi setið á bekknum mest allt sumar. Jón er 26 ára gamall og heilbrigðið upp­ málað, bæði hvað fjármálin varðar (eina lánið sem hann hefur tekið er íbúða­ lán) og allt annað. Hann reykir ekki og

drekkur ekki og heldur ekki bara fyrirlestra um fjármál heldur predikar hann líka yfir krökkum um skaðsemi munntóbaks („ég drekk ekki einu sinni kaffi,“ útskýrir Jón). Ertu ekki hinn fullkomni tengdasonur? „Ég held ég sé alveg ágætur. Þú getur hringt í tengdó ef þú vilt,“ svarar Jón og skrifar eigið ágæti fyrst og síðast á foreldra sína, þau Jón Rúnar Halldórsson og Ásthildi Ragnarsdóttur. Mamma hans vinnur ein­ mitt í banka og pabbi hans er í viðskiptum,

var lengi framkvæmdarstjóri, en þau eiga fjögur börn: Jón auðvitað, Friðrik Dór (yngri bróðir) og svo á Jón tvíburasystur, hana Hönnu Borg, og elsta systirin heitir María Mjöll og vinnur hjá Sameinuðu þjóð­ unum í New York. Allt óvenjuvel heppnað fólk og ekkert þeirra með yfirdráttarheim­ ild, segir Jón og hlær. Á þriðjudaginn verður Jón á Akureyri með fyrirlesturinn sinn en áhugasamir ættu að fylgjast með vefsíðu Arion og auglýsingum.

„Á þriðjudaginn verður Jón á Akureyri með fyrirlestur um fjármál.“


Hver vilt þú vera? 55% Skyldulífeyrir skv. lögum Lágmarkslífeyrir

Einstaklingur 1

Einstaklingur 1 valdi bara skyldulífeyri og fær aðeins 55% af launum sínum við starfslok

72% Allianz Viðbótarlífeyrir Skyldulífeyrir skv. lögum Lágmarkslífeyrir

Einstaklingur 2

Einstaklingur 2 bætti við sig Allianz viðbótarlífeyri og fær 72% af launum sínum við starfslok

VERT

Hafðu samband og við stillum upp framtíðinni með þér eins og þú vilt hafa hana

Allianz Ísland hf. | Digranesvegi 1 | 200 Kópavogi | 595 3300 | allianz@allianz.is | allianz.is


44

fjármál

Helgin 21.-23. september 2012 KYNNING

 Fjármál Íslandsbanki hvetur viðskiptavini til að lækk a yfirdr áttinn

Snúðu dæminu við

Dæmi: Ef viðskiptavinur greiðir 360.000 kr. yfir­drátt niður um 15 þúsund kr. á mánuði í 24 mánuði þá sparar hann 53.611 kr. í vaxtakostnað.*

53.611 spara í vaxtakostnað á mánuðui

*Miðað við að yfirdráttarvextir lækki úr 12,55% (Gullvild) í 9,80% (þrepalækkun) skv. vaxtatöflu 1. september. Lægri vaxtaprósenta skilar 10.313 kr. lækkun og lækkandi yfirdráttur skilar 43.298 kr. vaxtasparnaði – samtals 53.611 kr. Nánari upplýsingar: http://www.islandsbanki.is/einstaklingar/ sparnadur/greiddu-nidur-yfirdrattinn/.

Í

slensk heimili hafa löngum nýtt sér þá þjónustu bankanna að fá yfirdráttarheimild á launareikningi til að bregðast við ófyrirséðum útgjöldum og jafna sveiflur í tekjum. Í sumum tilfellum er þessi þjónusta einungis nýtt til skamms tíma og yfirdráttarskuldin er greidd niður skömmu síðar. Það sem er þó frekar algengt er að viðkomandi nái ekki að greiða yfirdráttinn niður eins fljótt og ætlað var í upphafi og áður en langt um líður hefur yfirdráttarskuldin hlaðist upp. Margir eru því með fullnýtta yfirdráttarheimild í lok hvers mánaðar og hafa jafnvel verið með fullnýtta heimild í fleiri mánuði og jafnvel ár. Nýlega komu fram upplýsingar í fjölmiðlum um að yfirdráttarlán

einstaklinga hjá bönkum væru að aukast. Vextir á nýttri yfirdráttarheimild eru jafnan með hæstu útlánavöxtum á hverjum tíma. Ástæðan er meðal annars sú að um er að ræða lán sem hægt er að taka með nánast engum fyrirvara. Þeir bankar sem veita yfirdráttarheimildir þurfa því að hafa tiltekinn hluta af fjármögnun sinni „frátekinn“ til að geta brugðist við slíkum óvæntum lántökum viðskiptavina, og slík fjármögnun er jafnan dýr

Niðurgreiðsla yfirdráttar er góður sparnaður

Það má hiklaust segja að einn besti sparnaður sem völ er á sé að greiða niður yfirdráttinn. Hins vegar er það fæstum mögulegt að greiða

Snúðu dæminu við Við bjóðum góða þjónustu islandsbanki.is | Sími 440 4000

niður yfirdráttarskuld sem kannski hleypur á hundruðum þúsunda í einni svipan. Þægilegasta leiðin er að greiða yfirdráttinn niður í þrepum yfir ákveðið tímabil. Það krefst aga því um hver mánaðarmót lækkar yfirdráttarheimildin um ákveðna fasta tölu og því þarf að gera ráð fyrir því í útgjöldum heimilisins. Annars er hætt við því að viðkomandi fari yfir heimild og þurfi að greiða kostnað sem því fylgir og þá er sparnaðurinn við það að greiða yfirdráttinn niður fljótur að hverfa. Hjá Íslandsbanka hafa viðskiptavinir átt kost á því að nýta sér þjónustu sem kallast Þrepalækkun yfirdráttar frá því í ágúst 2009. þjónustan gerir viðskiptavinum kleift að lækka yfirdráttinn jafnt og þétt yfir

ákveðið tímabil og á móti lækkar Íslandsbanki vexti af yfirdrættinum. Eina skilyrðið er að yfirdrátturinn sé að fullu greiddur upp innan þriggja ára og að yfirdráttarskuld sé ekki yfir 1 milljón króna. Núna eru tæplega 4.000 viðskiptavinir Íslandsbanka að nýta sér þessa þjónustu auk þess sem margir nýta sér að greiða niður yfirdráttinn í gegnum Netbankann. Viðskiptavinir geta haft samband við ráðgjafa í einhverju af útibúum bankans og fengið nánari upplýsingar um þessa þjónustu og stillt upp áætlun. Til þess að fá lægri vexti þarf viðskiptavinur að gera samkomulag við bankann um að greiða niður yfirdráttinn og er hægt að ganga frá því samkomulagi í útibúi eða í Netbanka Íslandsbanka.


Sparnaður: Greiddu niður yfirdráttinn Þegar þú semur við Íslandsbanka um að greiða niður yfirdráttinn lækkum við vextina. Þetta er einhver besti sparnaður sem völ er á. Þú færð hjálp við að skipuleggja niðurgreiðsluna og lækka vaxtakostnaðinn svo um munar með þrepalækkun Íslandsbanka.

Svona virkar Greiddu niður yfirdráttinn Þú gerir samkomulag í Netbankanum eða næsta útibúi um mánaðarlega lækkun yfirdráttarheimildar niður í 0 kr. á allt að þremur árum. Á móti lækka vextirnir sem auðvelda þér að koma reikningnum úr neikvæðri í jákvæða stöðu. Þá geturðu valið þér eina af sparnaðarleiðum Íslandsbanka og byrjað að fá greidda vexti í stað þess að greiða þá.

Dæmi: Ef þú greiðir 360.000 kr. yfirdrátt niður um 15 þúsund kr. á mánuði í 24 mánuði þá sparar þú 53.611 kr. í vaxtakostnað.* 0 kr. -100.000 kr. -200.000 kr. -300.000 kr. -400.000 kr.

Þú færð nánari upplýsingar á islandsbanki.is og hjá ráðgjafa í þínu útibúi. *Miðað við að yfirdráttarvextir lækki úr 12,55% (Gullvild) í 9,80% (þrepalækkun) skv. vaxtatöflu 1. september. Lægri vaxtaprósenta skilar 10.313 kr. lækkun og lækkandi yfirdrætti 43.298 kr. – samtals 53.611 kr.


46

fjármál

Helgin 21.-23. september 2012

 Sparnaðarr áð Hvernig má spar a hversdags

Margt smátt gerir eitt stórt Það er sannarlega hægara sagt en gert að skera niður útgjöldin en hér eru að minnsta kosti nokkrar leiðir sem hægt er að grípa til. Best væri að sjálfsögðu að notast við þær allar en vænlegast til árangurs er sennilega að breyta neysluvenjum sínum smátt og smátt. Leiðirnar skila mismörgum krónum í budduna en margt smátt gerir eitt stórt, eins og sagt er. 1. Gerðu þitt eigið kaffi Einn kaffi latte kostar um fimm hundruð krónur. Latte-lepjandi miðbæjarliðið gæti því sparað umtalsverðar upphæðir á ársgrundvelli ef það tæki með sér kaffi að heiman sem oftast. Einn kaffibolli á kaffihúsi á dag, sjö daga vikunnar, kostar 14 þúsund krónur á mánuði – 168 þúsund krónur á ári!

2. Nesti í hádegismat

Taktu nesti með í vinnuna sem oftast. Ekki bara sparar það peninga heldur er það eflaust mun hollara. Máltíð á hádegisverðarstað kostar hátt í tvö þúsund krónur. Þeir sem borða úti daglega á virkum dögum eyða 40 þúsund krónum í hádegismat á hverjum mánuði – nærri hálfri milljón króna árlega.

3. Innkaupalisti

Gerðu innkaupalista áður en þú ferð í búðina og ekki kaupa inn á tóman maga. Þannig geturðu komið í veg fyrir að kaupa ein-

hvern óþarfa og tryggt að þú kaupir örugglega það sem vantar. Taktu þinn tíma í búðinni, farðu frekar sjaldnar og kauptu meira í einu, þannig sparast einnig bensín. Hafðu auga á tilboðum í verslunum og hagaðu innkaupunum eftir því. Veldu ódýrustu vöruna í hverjum vöruflokki. Þarf kornflexið þitt endilega að vera af ákveðinni gerð?

álíka. Farsíminn er orðin nauðsyn þannig að ekki er hægt að sleppa honum, en það er vel hægt að komast af án heimasíma.

7. Fáðu bækur lánaðar

Fáðu bækur lánaðar á bókasafninu í stað þess að kaupa þær. Það kostar sama og ekkert að vera með bókasafnskort og yfirleitt er mikið úrval bóka á bókasöfnum. Að minnsta kosti nægilega mikið.

4. Borga niður skuldir

Gerðu áætlun um að borga niður skuldir – sérstaklega yfirdráttarheimildina þína. Passaðu vel upp á að fara ekki yfir á reikningnum þínum, það kostar.

Þó svo að sódavatn sé hressandi er ískalt kranavatn enn hollara og jafnframt ókeypis. Vertu með flösku á skrifborðinu þínu og fylltu á reglulega.

11. Forðastu sjálfsala

Flestallt sem selt er í sjálfsala er dýrara en í búð. Forðastu sjálfsala. Ef þú þjáist af þörf á millibita í vinnunni gættu þess að eiga leynistað í vinnunni þar sem þú geymir snarl sem þú getur gripið í.

5. Greiddu reikninga á réttum tíma

Sjáðu til þess að reikningar séu greiddir á réttum tíma og komdu þannig í veg fyrir óþarfa kostnað og dráttarvexti.

13. Hjólaðu Hjólaðu hvenær sem þú getur. Vegalengdir hér á landi eru mun styttri en margir gera sér grein fyrir.

14. Farðu í þriðjudagsbíó

Ef þér finnst gaman að fara í bíó, farðu í þriðjudagsbíó. Það er miklu ódýrara. Og ekki kaupa popp og kók, það er dýrt og óhollt. Taktu með þér ávöxt og biddu um vatn í sjoppunni. Það er ókeypis.

12. Geymdu að endurnýja bílinn

6. Slepptu heimasímanum

Slepptu því að vera með heimasíma ef þú þarft ekki á honum að halda vegna ungra barna eða einhverju

10. Drekktu vatn úr krananum

8. Gerðu verðsamanburð Gerðu verðsamanburð á dýrum vörum áður en þú kaupir, sérstaklega raftækjum, og fylgstu með tilboðum og útsölum.

9. Ekki kaupa án þess að hugsa Skoðaðu vel í innkaupakörfuna þegar þú ert komin/n að afgreiðslukassanum og hugsaðu áður en þú borgar. Þarftu nauðsynlega á öllum vörunum að halda? Er eitthvað sem má bíða eða þú þarfnast kannski alls ekki?

Reyndu að eiga bílinn þinn eins lengi og þú getur. Hugsaðu vel um bílinn og sinntu honum vel, það getur lengt líftíma hans. Þú verður að finna jafnvægið á milli þess að eyða of miklum peningum í viðgerðir gagnvart því sem það myndi kosta að skipta bílnum út. Ef þú kaupir bíl, kauptu þá notaðan. Mikið verðfall er á bílum á fyrsta árinu.

15. Sparaðu rafmagnsnotkunina Taktu rafmagnstæki úr sambandi þegar þau eru ekki í notkun og slökktu ljós þegar þeirra er ekki þörf.


EINN SMELLUR og þú tekur stöðuna

H V Í T A H Ú S I Ð / S Í A – 12 - 11 71

NÝJA ARION APPIÐ Við kynnum Arion appið, nýjung í bankaviðskiptum á Íslandi. Með Arion appinu getur þú tekið stöðuna á reikningunum þínum og kortum með einum smelli, án innskráningar. Þú sérð líka nýjustu færslur og ógreidda reikninga. Með því að skrá þig inn getur þú borgað reikninga, millifært og sótt PIN-númerin þín.

Þú finnur upplýsingar um appið á arionbanki.is.

Skannaðu QR kóðann og sæktu appið í símann þinn


48

garðar í samvinnu við Garðyrkjufélag Íslands

Helgin 21.-23. september 2012

 Garðar Líkjör ar úr íslenskum ber jum

 Garðar Vilhjálmur Lúðvíksson, formaður Garðyrkjufélags Íslands

Heimalagaðir líkjörar

Haustið í garðinum

Eftir gott berjasumar eiga margir ber í frysti sem t.d. má nýta í berjasnafs eða líkjör. Það getur verið skemmtilegt að bjóða upp á lítið staup af heimatilbúnum líkjör á köldu vetrarkvöldi. Hér koma þrjár uppskriftir sem hægt er að prófa sig áfram með.

Berjarpressur koma að góðum notum þegar kemur að því að búa til saft og líkjör.

Stikilsberjalíkjör 1 kg hökkuð ber 1 kanilstöng 4 stk stjörnuanís 1 vanillustöng 500gr pálmasykur 1 lítri af vodka. Pressið allan vökva úr berjunum og blandið saman við kryddið, pálmasykurinn og vodkann. Geymið í tvo mánuði í flösku og hristið við og við. Berist fram kalt.

Hálftímalíkjör 750 ml vodka 1 lítri af frosnum berjum, mjög gott að blanda saman nokkrum tegundum, s.s. bláberjum, sólberjum og hindberjum 2-4 stk mentolbrjóstsykur eða eftir smekk Agavesíróp eftir smekk Þíðið berin og síið allan vökva frá, leysið upp brjóstsykurinn. Blandið saman berjasafanum, uppleystum brjóstsykrinum, vodka og agavesírópi, kælið og drekkið!

Ávaxta og kryddlíkjör 750ml sterkt vín, má nota vodka, gin, romm eða eftir smekk 150-200 gr þurrkaðar apríkósur Ysta lagið af berki einnar mandarínu 4 örþunnar sneiðar af ferskum engifer 4-5 greinar af tímian eða tsk. af þurrkuðum Agavesíróp eftir smekk Öllu blandað saman og síað eftir 2-3 vikur. Borið fram kalt. Munið! Alls ekki henda apríkósunum. Góðar (nokkuð áfengar) t.d. í eftirrétti.

Að þora að

lifa og elska nÝ

Sáðrós með fylltum ilmandi blómum.

Vilhjálmur Lúðvíksson fer yfir haustverkin sín. Hann hlakkar til að setja niður ávaxtatrén sín nú í haust og svo á hann töluvert af ungum sáðrósum sem fara niður núna á næstunni.

Haustlaukatíminn er kominn og töluvert úrval á góðu verði sýnist mér hjá stóru garðplöntusölunum.

kilja!

F

yrsta stóra haustlægðin kom á dögunum. Reyndar hafa nokkrir stórrigningardagar dunið á okkur að undanförnu. Þá minnumst við eins sólríkasta og þurrasta sumars sem flest okkar hafa lifað. Nánast samfelldir þurrkar voru frá byrjun maí og fram í ágúst. Nú er komið að haustrigningum og rétt að huga að haustplöntun – og haustdagskrá Garðyrkjufélagsins. Framan af sumri var nóg að gera að vökva og halda lífi í því sem nýlega hafði verið plantað út. Reyndar dró mjög úr sölu hjá garðplöntustöðvum á þeim tíma hugsanlega vegna þess að fólk kaus að hinkra meðan þurrkarnir stóðu. Nú er rétti tíminn til að planta og kíkja í garðplöntustöðvarnar. Vísast er að þær eigi töluvert úrval af áhugaverðum trjáplöntum, runnum og fjölærum garðplöntum til sölu. Ræturnar hafa nægan tíma til að koma sér fyrir í haust ef jörð ekki frýs fyrr en eftir nýár eins og verið hefur hin síðari ár.

Litríkt vor

Haustlyng frá í fyrra hefur búið um sig.

bbbb „… merkileg viðbót við kvennalitteratúr okkar daga …“ Pá l l B a l dv i n B a l dv i n s s o n / F r é t t a t í m i n n

„Vel skrifuð og skemmtileg saga um eina skemmtilegustu kvenpersónu sem sést hefur á prenti langa lengi.“ Fr iðr ik a Benón ýsdót tir / Fr ét ta Bl a ðið

w w w.forlagid.i s – a lv ör u b ók av e r slun á ne t inu

Haustlaukatíminn er kominn og töluvert úrval á góðu verði sýnist mér hjá stóru garðplöntusölunum. Munið 20% afslátt af haustlaukum til félagsmana GÍ í Blómavali og Garðheimum. Fátt er skemmtilegra en gera áætlanir um litríkt vor. Það má einnig kaupa sér haustlyng og beitilyng og koma fyrir á skjólríkum stöðum í garðinum. Með því að skera upp í og opna þéttan rótarhnausinn sem mest, troða jarðvegi inn í hann við gróðursetninguna og bleyta svo vel í nást góð tengsl við jarðveginn umhverfis. Þá geta plönturnar slegið nýjum rótum og lifað áfram. Þá fær maður fjölært haustlyng sem

Ávaxtatrén bíða gróðursetningar.

blómstrar ár eftir ár og þarf ekki að horfa upp á það þorna upp rétt eftir áramótin. Þetta hef ég sannreynt.

Ávaxtagarðurinn

Ég hef beðið með að setja niður hluta af ávaxtatrjánum sem ég keypti í fyrra. Þau stóðu inni í vetur en ég setti þau út um mitt sumar og þar standa þau enn og hafa flest vaxið afar vel. Ég hlakka til að setja þau niður á næstunni í „ávaxtagarðinn“ sem ég er að undirbúa. Ég á líka töluvert af ungum sáðrósum í pottum sem ég ætla að setja í raðir á milli þeirra til að sjá hvort ekki koma upp ný áhugaverðir einstaklingar. Það verður þó líklega ekki fyrr en eftir 3-4 ár að blómin láta sjá sig á þeim líkt og á ávaxtatrjánum. Á meðan bíð ég spenntur. Reyndar á ég þegar nokkrar rósir sem ég sáði fyrir 10 árum og blómstruðu fagurlega í ár – líklega einar 10 plöntur af um 260 sem ég plantaði út. Ekki slæm útkoma. Hinum hef ég fargað. Þessa dagana blómstrar reyndar hjá mér Helenurós sem líklega er ný fyrir heiminn því hvergi hef ég séð hennar líka. Læt mynd af henni fylgja. Ég er strax farinn að hlakka til vorsins! Vilhjálmur Lúðvíksson, formaður Garðyrkjufélags Íslands


TAX

FREE

af haustlaukum sÝNIkENNsla um hElGINa!

A T S E M S EiTATL LANDSiNUM

Haustlaukaráðgjöf og sýnikennsla Garðyrkjufræðingar Blómavals sýna réttu handtökin við haustlaukana í Skútuvogi milli kl 13-16, laugardag og sunnudag. Komdu og fáðu ráðleggingar og lærðu réttu handtökin. Eitt mesta úrval landsins af haustlaukum!

ÚRv USTLAUk F HA A

Ri R æ T S kAR LATU óM Ri BL BE

Skútuvogi

ORkiD ný sen EA d

1.990 ing

Dr. Mercola fæst nú á Íslandi! Dr. Mercola, vítamín og fæðubótarefni fást í Heilsutorginu, Blómavali Skútuvogi. Dr. Mercola er einn af vinsælustu heilsulæknum Bandaríkjanna. Komdu og fáðu ráðgjöf hjá sölustjóra og heilsuráðgjafa okkar, Benediktu Jónsdóttur, og kynntu þér þessar frábæru vörur.

li a v a m Bló í r a k au Haustl TA - LA P O TÚ A U TS T N Ö PL

HAUST vÖND URi

2.990 NN

% 0 5 20AFSLáTTUR

M Og RSkU M E F F LA TU ÚRvA PLÖN Mikið UM POTTA ERði T v FLOT TRÚLEgU áó


50

matur

Helgin 21.-23. september 2012  Matur Heimalagað poppkorn

Kósíkvöld Krakkarnir eru sofnaðir og spóla komin í tækið. Hvað er þá best að narta í? Svarið er auðvitað popp og nú er tími kominn til að sleppa örbylgjustöffinu og læra að poppa popp með gamla stílnum. Vegna þess að það er betra, hollara og eftir smá undirbúning tekur það ekki lengri tíma en í örbylgjuofninum.

Þ

að þarf rétta olíu, kókosolía og jarðhnetuolía passa best með poppinu. Flest annað setur olíubragð í poppið. Smjör brúkum við ekki. Hita olíuna vel og hella botninn nokkurn veginn fullan. Passa að engar hrúgur myndist og allur maísinn liggi á botninum. Í fyrstu tilraununum er best að nota lítinn pott. Kannski ekki þann allra minnsta, bara ekki of stóran. Ef til er lok á pottinn þarf að setja það á. Annars er gott að festa álpappír yfir pottinn og gera tvö, þrjú göt á hann og bíða þangað til aksjónin byrjar. Þegar hún hefst er gott að lækka hitann aðeins og rugga pottinum fram og til baka á hellunni þannig að ekkert brenni nú við. Þegar poppið hættir að poppast á fullu þarf að slökkva undir og bíða eftir að það hætti alveg. Þá er það saltið. Ekki setja bara hvaða borðsalt sem er á poppið. Það er of gróft og festist illa við. Það er hægt að kaupa poppsalt, fínt duft, oft gult á litinn. Það er líka hægt að búa til poppsalt með því að setja slatta af góðu grófu salti í matvinnsluvél og bíða eftir því að það verði að púðri. Einfaldast er að hafa það hreint en það einnig er hægt að blanda það með hvítlauksdufti, chilidufti eða hverju því sem hugurinn girnist. Ef saltið púðraðist ekki við fyrstu tilraun er gott að setja það í mortel og mylja það þangað til úr verður algert duft. Fyrir þá sem vilja aðeins meiri fitu í líf sitt er um að gera að bræða smér í potti og löðra kornið upp úr því að hætti Kanans.

Hámarks skammtur

Það er fátt betra en mátulega saltað, volgt, heimalagað popp til að hafa á kósíkvöldinu.

Ef þörf er fyrir stærri skammta og færnin er orðin sæmileg er tími til kominn að stækka pottinn. Ekki er þörf á því að rjúka í stærsta súpupottinn heldur því hinn fullkomni popp-pottur er ekki einu sinni pottur heldur Wokpanna. Rafeldavélawokpanna til að vera nákvæmur, þessi með slétta botninum. Hún er nálægt því að vera fullkomin vegna þess að poppið situr ekki allt ofan á hitanum heldur dreifist til hliðanna og brennur því síður. Þessar pönnur fást þó sjaldan með loki og því þarf álpappír til að loka. Jafnvel tvær umferðir.


E N N E M M / S Í A / N M 5 4 37 1

Fjórði hver Íslendingur velur Senseo kaffi. Kannski er það mjúka froðulagið. Kannski er það lauflétti framreiðslumátinn. Kannski er það úrval ómótstæðilegra bragðtegunda. Sjötíu þúsund seldar Senseo vélar tala sínu máli. Íslendingar vilja Senseo kaffi.


52

matur

Helgin 21.-23. september 2012

 Veitingahús Restaur ant Reykjavík fékk andlitslyftingu

Restaurant Reykjavík í miðborg Reykjavíkur.

Danskur hádegismatur en sígildur íslenskur kvöldverður Eitt elsta og stærsta veitingahús í miðborg Reykjavíkur, Restaurant Reykjavík, skipti um eigendur fyrir skemmstu og hafa þeir komið inn með nýjar áherslur. Þetta virðulega hús hefur nú fengið allsherjar andlitslyftingu innandyra sem utan og er nú allt hið glæsilegasta. Húsið var byggt árið 1863. Lengst af gekk húsið undir nafninu Bryggjuhúsið meðal borgarbúa enda var inngangurinn inn í borgina frá höfninni í gegnum húsið. Í dag er húsið eitt af stærstu veitingahúsum í miðborginni enda rúmar það allt að 700 manns á veitingastaðnum og veislusölum á efri hæðum hússins. Við breytingarnar hefur verið lögð áhersla á halda í anda og sögu hússins.

Nýir eigendur eru Hafsteinn Hasler og Þórður Bachmann. Þeir hafa um árabil rekið veitingastaðina Geysir Bistro í Aðalstræti og Grillhúsið í Tryggvagötu, Kringlunni og á Sprengisandi. Meðal nýjunga sem yfirkokkur hússins, Þórður Norðfjörð Jóhannsson, býður upp á er danskur hádegisseðill með flæsksteik, síldarplatta, pönnusteiktri rauðsprettu og smurbrauði. Nýr kvöldmatseðill hefur verið kynntur með áherslu á úrval íslenskra sjávarrétta í bland við íslenskt lambakjöt og nautasteikur. Þá hefur Píanóbarinn verið opnaður í húsinu en þar er boðið upp á lifandi tónlist á föstudags- og laugardagskvöldum.

Listin að fá sér morgunmat á sunnudögum felst aðallega í því hvernig þú villt hafa eggin þín. Steikt, linsoðin, harðsoðin, í eggjaköku, hrærð eða hrist. Það eina sem skiptir máli er að ofelda ekki eggin. Margir eru hræddir við að borða hrátt egg og elda þau þangað til hægt er að klæða þau í skó og láta þau labba sjálf á diskinn. Þeir sömu eiga bara að harðsjóða það ofan á brauð, það er fínt. Hinir sem vilja lifa á brúninni elda eggin sín ekki um of.

LÝKUR Á

ÚTSALA REKKJUNNAR LAUGARDAG!

SKIPTI- OG M SÝNINGARRÚ Á TILBOÐI!

30-70% AFSLÁTTUR ALLT Á AÐ SELJAST! RÝMUM TIL FYRIR NÝJUM VÖRUM

FULLT VERÐ 264.200

á Quiet Dawn dual rúmdýnu sem hentar fólki sem þarf mismunandi stífleika. Dýnan er millistíf öðru megin og stíf hinum megin.

kr.

ÚTSÖLUVERÐ

132.100 kr.

50% AFSLÁTTUR

50% AFSLÁTTUR

ARGH!!! 140912 #6

50% AFSLÁTTUR

Það hefur margur brennt sig á því að skrambla. Byrjað á því að hræra eggin saman og blandað mjólk eða jafn vel vatni út í áður en herlegheitin fara á pönnuna. Endað svo með bragðlaust þurrt gums sem lífgað er við með tómatsósu eða Tabasco. Þetta er þó óþarft, svona á að gera þetta: Bræða smjörklípu á pönnu og brjóta tvö egg út í. Passa að rauðan springi ekki. Láta hvítuna þykkna aðeins og hræra svo

SÉRSTAKT TILBOÐ

ALLURE 3 cm)

King Size rúm (193x20

Skrambl

BALFOUR

King Size (193x203 cm

FULLT VERÐ 321.000

)

kr.

ÚTSÖLUVERÐ

160.500 kr. COrúRmS(1I9C3xA203 cm)

King Size

r.

340.200 k FULLT VERÐ

ÚTSÖLUVERÐ

3AFS9LÁ% TTUR

N 3DcmU)AL QUQuIEeeTn SizDeAW 3x (15 20 FULLT VERÐ 340.458

kr.

ÚTSÖLUVERÐ

207.679 kr.

170.100 kr.

Rekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16

H E I L S U R Ú M

Eggjahræra

Önnur góð aðferð við að gera hrærð egg er að byrja með kaldan pott, ekki of stóran og ekki verra ef hann er teflonhúðaður. Setja 2-3 egg í pottinn, góða klípu af smjöri, setja pottinn á heita hellu og byrja að hræra. Þegar potturinn er orðinn vel heitur, smjörið bráðið og eggin byrjuð að koma saman þarf að taka pottinn af hellunni og halda áfram að hræra í nokkrar sekúndur, setja svo aftur á helluna og hræra meira. Þegar eggin eru svona um 90 prósent tilbúin, mjúk og fín en alls ekki öll þurr,


matur 53

Helgin 21.-23. september 2012

Eggið kom á undan hænunni

Skurnlaus suða

Soðin egg eru ekki bara soðin egg. Linsoðin egg eru frábær morgunmatur og harðsoðin egg á ristað brauð með smjöri eru frábær síðdegishressing en þegar á að bjóða upp á bröns er þetta besta soðna eggið: Breiður pottur eða djúp panna með um 5 cm djúpu vatni. Smá salti og borðediki eða hvítvínsediki er bætt út í vatnið, u.þ.b. ein matskeið edik á móti þremur dl af vatni. Hita vatnið alveg að suðu en passa að það bubbli ekki. Brjóttu eggin í litla skál eða bolla og passa að rauðan springi ekki. Setja eggið út í og láta það setjast. Ef eggið vill festast í

botninn þarf að gefa því smá séns á að taka sig og losa það svo. þegar það vill fljóta eftir tvær til þrjár mínútur er mál til komið að taka það upp úr og sjokkera það í eina til tvær sekúndur í ísköldu vatni, þá verður það stinnt og fínt. Borið fram á ristuðu brauði eða vel grófu rúgbrauði og smá beikon passar líka sérlega vel með. Það er þægilegt að búa sér í haginn ef margir eru að koma í bröns. Sjóða eins mörg egg og þarf, setja þau í klakavatn og inn í ísskáp. Svo þegar gestirnir koma er hægt að hita öll eggin í einu. Tekur um eina mínútu í rétt tæplega sjóðandi vatni.

Vísindakaffi Rannís 24., 25., 26. og 27. september kl. 20:00 - 21:30

varlega í henni. Bíða þangað til rúmlega helmingur hvítunnar er kominn saman og sprengja þá rauðurnar. Hræra aðeins í en passa að halda rauðunum og hvítunum sem mest aðskildum. Þetta á að vera dökkgult og skjannahvítt en ekki ljósgult. Nú má salta eftir smekk. Passa að ofelda ekki, taka af pönnunni þegar ennþá er smá leki í egginu, því það heldur aðeins áfram að eldast á disknum.

Mánudagur 24. september

Sýkingar og pestir -- hvað er til ráða?

Sigurður Guðmundsson, læknir og prófessor við læknadeild HÍ og Þórólfur Guðnason, barnalæknir og yfirlæknir á sóttvarnasviði Landlæknisembættisins

Þriðjudagur 25. september

Jarðskjálftar -- er jörðin að segja okkur eitthvað? Sigríður Kristjánsdóttir, jarðeðlisfræðingur hjá ÍSOR

Miðvikudagur 26. september

Eru jöklarnir að hverfa?

Þorsteinn Þorsteinson, jöklafræðingur hjá Veðurstofu Íslands

Fimmtudagur 27. september er potturinn tekinn af hellunni og jú, hræra meira. Eggin klárast af hitanum frá pottinum. Þegar eggin eru alveg komin saman er hægt að salta og pipra eftir smekk. Svo er sett teskeið af sýrðum rjóma og teskeið af mjólk út í og hrært saman við. Þetta stoppar suðuna og gerir eggin silkimjúk. Eggin eru nú tilbúin en hægt er að blanda kryddjurtum eftir smekk, graslauk eða fínt söxuðum púrrulauk. Borið fram með djúsí ristuðu brauði, til dæmis súrdeigsbrauði.

Skiptir náttúrufegurð einhverju máli?

Guðbjörg Rannveig Jóhannesdóttir, doktorsnemi í heimspeki við Háskóla Íslands


54

heilsa

Helgin 21.-23. september 2012

 Ebba Guðný Guðmundsdóttir gaf út fyrstu matreiðslubókina sína sjálf árið 2007

Gefur út matreiðslubækur á Íslandi, í Þýskalandi og í Bretlandi „Nýja bókin mín heitir eldað með Ebbu í Latabæ og er eins og nafnið gefur til kynna í samstarfi við Latabæ,“ segir Ebba Guðný Guðmundsdóttir matargúrú en fyrsta matreiðslubókin, Hvað á ég að gefa barninu mínu að borða, kom út árið 2007 og sú bók hefur heldur betur slegið í gegn því útgefendur í Þýskalandi og Bretlandi hafa tryggt sér útgáfuréttinn. „Hún kemur út ytra í janúar og um svipað leyti kemur svona app sem er verið að þróa fyrir mig í Svíþjóð,“ segir Ebba sem heldur

einnig úti vefsíðunni www.pureebba.com. Henni finnst mikilvægt að byrja strax að ala börn upp á hollum á góðum mat því „ef börn eru alin upp á góðum mat frá upphafi er meiri líkur á að það haldist út ævina.“ Samkvæmt Ebbu er nýja bókin, Latabæjarbókin, það einföld að öll fjölskyldan á að geta tekið þátt í að elda upp úr henni. Þarna er farið í fullt af grunnatriðum, eins og til dæmis hvernig á að sjóða fisk eða búa til vöfflur. Þannig getur bókin nýst bæði fullorðnum, sem ekki eru vanir eldamennsku, og börnum og

unglingum sem eru að stíga sín fyrstu skref í eldhúsinu. „Mér finnst líka svo mikilvægt að fólk átti sig á því að það er ekki nákvæmnisvinna að elda mat. Ef þú átt ekki eitthvað þá bara notarðu eitthvað annað eða sleppir bara þessu hráefni eða hinu,“ segir Ebba sem hefur í miklu að snúast í tenglsum við útgáfu bóka sinna bæði hér á landi og erlendis. Ebba Guðný Guðmundsdóttir býr til hollan mat fyrir alla fjölskylduna.

 Heilsa Þekking á heilnæmu matar æði hefur aukist

Lykillinn er að vera í núinu „Ég finn fyrir mikilli vakningu varðandi þessi andlegu málefni,“ segir Gunnar L. Friðriksson, nuddari og sjúkraliði, sem ásamt konu sinni, Helenu Bragadóttur hjúkrunarfræðingi, heldur námskeið í svokallaðri Núvitund eða Mindfullness. „Í grunninn erum við með núvitund að veita því athygli því sem er að gerast, meðan það gerist, en án þess að dæma það,“ útskýrir Gunnar en hann segir mikilvægt að æfa sig í að vera hér og nú. Á mánudaginn byrjar nýtt námskeið hjá þeim Hjónin Gunnar L. Friðriksson og hjónum og allar nánari upplýsingar má nálgast Helena Bragadóttir standa að námá www.dao.is. Þau Helena hafa stundað þessa skeiðum í Núvitund, Mindfullness. tegund hugleiðslu – þar sem lykillinn er að vera í núinu – síðustu þrjú ár og fara reglulega í heimsókn í klaustur nokkurt í Skotlandi þar sem ákveðin kennsla fer fram fyrir leiðbeinendur. En hvað þýðir það að æfa sig í að vera hér og nú? „Að vera hvorki í fortíð né framtíð. Það er svo mikið af tilfinningu sem bærast innra með okkur dagsdaglega. Við getum verið kvíðin eða óttaslegin fyrir framtíðinni, reið og bitur út af fortíðinni, en þegar við náum að vera hér og nú, í núvitund, þá vinnum við markvisst að því að láta okkur líða betur dags daglega og verða betri manneskjur,“ segir Gunnar og bendir á að svona nálgun sé praktísk, það sé engin mystík í þessu hjá þeim heldur er þetta leið til að líða betur í daglegu lífi.

Æ fleiri sniðganga aukaefni Benedikta Jónsdóttir, heilsuráðgjafi í Heilsutorginu Blómavali, segir fólk mun fróðara um heilsuvörur nú en fyrir 15 árum þegar hún byrjaði í bransanum. Fræðslan sé grundvöllurinn að því að fólk geti bætt mataræði sitt.

Laus við Lús á 1 klukkustund

Benedikta Jónsdóttir: „Sjálf kaupi ég ekki vörur ef ég er í vafa, til að mynda vörur með soja-olíu eða repjuolíu eða hrísgrjón. Komi ekki fram á pakkningunum að þær séu ekki erfðabreyttar þá sniðgeng ég þær og kaupi lífrænt.“

Æ

Fæst í apótekum

15%

Æ fleiri vilja hafa matinn sinn sem hreinastan

afsláttur

Mjódd Álftamýri Bílaapótek Hæðasmára

Lyfjaval.is • sími 577 1160

fleiri vilja hafa matinn sinn sem hreinastan. Fólk vill ekki lengur erfðabreytt matvæli eða kemísk efni á borð við gervisætu eða msg,“ segir Benedikta Jónsdóttir, sölustjóri og heilsuráðgjafi á Heilsutorginu Blómavali Skútuvogi. „Fólk sniðgengur í meira mæli en áður herta fitu og hefur lært hvað eru góðar fitur og hvað ekki,“ segir hún. „Búið er að banna herta fitu en framleiðendur fengu aðlögunartíma til að hætta notkun hennar og því finnst hún enn í vörum. Góða fitan hreinsar æðakerfið og hjálpar til við hreinsunarferlið og góðu fitusýrurnar eru lífsnauðsynlegar fyrir heilann og allar frumur líkamans,“ bendir hún á. Benedikta hefur starfað í heilsufæðugeiranum í 15 ár og segir gríðarlegan mun á þekkingu fólks á mataræði og heilsu nú en þá. „Fólk er mun upplýstara nú en fyrir 15 árum og fræðsla er grundvöllurinn fyrir heilnæmu mataræði,“ segir Benedikta. „Meðan fólk veit ekki hvað er slæmt við öll þessi efni sem það er að setja ofan í sig þá getur það ekki bætt mataræði sitt,“ segir hún. Hún segir að líkaminn sé gerður fyrir lífrænt fæði. „Ekki fyrir kemísk efni sem skemma allt ferlið. Þau geta safnast fyrir í líkamanum og jafnvel virkað deyfandi eins

og msg og út frá því aukast líkurnar á sjúkdómum. Við getum breytt svo miklu í þeim efnum bara með því að huga betur að því hvað við erum að borða,“ segir Benedikta. „Eitt af því sem umræða hefur verið um að undanförnu eru erfðabreytt matvæli. Það eru æ fleiri sem gera kröfu á það að erfðabreytt matvæli á Íslandi séu merkt líkt og lög gera ráð fyrir. Sjálf kaupi ég ekki vörur ef ég er í vafa, til að mynda vörur með soja-olíu eða repjuolíu eða hrísgrjón. Komi ekki fram á pakkningunum að þær séu ekki erfðabreyttar þá sniðgeng ég þær og kaupi lífrænt,“ segir hún. Benedikta bendir á að við erfðabreytingu matvæla séu erfðaefnum úr dýrum, bakteríum og vírusum sprautað inn í plöntur en einnig séu dýr fóðruð á erfðabreyttum matvælum. „Ég veit til að mynda að í Danmörku eru kjúklingar og svín alin á erfðabreyttu fóðri en ekki í Svíþjóð,“ segir hún. Hún fagnar því hve margir hafa breytt yfir í lífrænar vörur. „Því fleiri sem gera það því lægra verður verðið og úrvalið eykst. Við erum til að mynda búin að lækka verð á vörunum hér hjá okkur umtalsvert og erum nú í sama verðflokki og Krónan og Fjarðarkaup. Hér er hins vegar hægt að fá ráðgjöf og fræðslu,“ segir Benedikta. -sda


Vítamíndagar PIPAR \ TBWA • SÍA • 122707

í Lyfjum & heilsu

20% afsláttur af öllum vítamínum í september

Landsbyggðin Glerártorg Akureyri Hrísalundur Akureyri Dalvík

Höfuðborgarsvæðið Kringlan

Keflavík

Austurver

Selfoss

JL-húsið

Hveragerði

Domus Medica

Þorlákshöfn

Glæsibær

Hella

Eiðistorg

Hvolsvöllur

Hamraborg

Vestmannaeyjar

Fjörður


56

bílar

Helgin 21.-23. september 2012

 BílarnÝR fRAKKI FRAMLEIDDUR Á sPÁNI

Citroën C-Elysée væntanlegur fyrir árslok Citroën C-Elysée er væntanlegur á markað ytra í lok þessa árs, að því er fram kemur á síðu umboðsaðila Citroën, Brimborgar. Bíllinn er með nýrri VTi 72 vél sem er hönnuð til að skila mikilli afkastagetu, lágri eldsneytisnotkun auk þess að vera endingargóð, segir þar. „Framhluti bifreiðarinnar er einkennandi fyrir þau sérkenni sem Citroën bílarnir eru svo þekktir fyrir og stórt auðkennismerki bílsins úr krómi fellur einstaklega vel við rifflaða vélarhlífina. Yfirbyggingin er eftirtektarverð og einkennandi fyrir hið sérstaka útlit sem Citroën bílarnir eru fyrir löngu orðnir svo þekktir fyrir. Hjólbarðarnir eru breiðir og svipmikil og ávöl aurhlífin gefur bílnum einkar glæsilegt yfirbragð. Citroën C-Elysée verður fáanlegur í sjö

mismunandi litum. Að innan finna farþegar fyrir nærveru fágaðrar hönnunar sem er hreinlega áþreifanleg. Mælaborðið er í forstjórastíl og áklæðin eru bæði falleg og vönduð,“ segir enn fremur. Val er á milli sex gíra beinskiptingar eða sjálfskiptingar. Lengd milli hjóla er 2.65 metrar og farangursrýmið er 506 lítrar. Meðal búnaðar í bílnum er lyklalaust aðgengi og starthnappur, GPS- snertiskjár og bakkmyndavél. Hinn nýi Citroën C-Elysée er framleiddur í Vigo á Spáni, samhliða Peugeot 301.

Citroën C-Elysée kemur á markað ytra fyrir árslok.

 Sparneytni Ný kynslóð af Ford Mondeo

Framúrstefnulegur Nissan Juke Sportlegi framhjóladrifni bíllinn frá Nissan, Juke, vekur athygli fyrir framúrstefnulegt útlit. Bíllinn vakti enda umtal þegar hann var kynntur á bílasýningunni í Genf, undir nafninu Qazana, eins og segir á síðu BL, umboðs Nissan: „Ekki hafði áður verið kynntur til sögunnar svo lítill sportjeppi, lítið stærri en venjulegur fjölskyldubíll af minni gerðinni en þrátt fyrir stærðina gaf útlitið til kynna að hér væri á ferðinni eitthvað alveg nýtt sem vert væri að gefa gaum. Nissan Qazana fékk seinna nafnið Nissan Juke.“ Bíllinn kemur í tveimur gerðum, Visia og Acenta. Visia er á 16 tommu álfelgum og meðal staðalbúnaðar eru ABS hemlar með EBD hemlajöfnun, ESP stöðugleikastýring, rafdrifnar rúður og speglar og loftkæling. Aukalega í Acenta útgáfinni eru 17 tommu álfelgur, samlitir hurðahúnar og speglar, hraðastillir, ljóskastarar í stuðara, útvarpsstillingar í stýri, Bluetooth símabúnaður, sjálfvirk loftræsting og leðurstýri. Verð á sjálfskiptum, framhjóladrifnum Nissan Juke Acenta er 3.990.000 krónur.

Stór fjölskyldubíll með 1.0 lítra vél

12 volt díóðuljós Eyða allt að 90% minni orku en halogen Tilvalið fyrir sumarbústaði með sólarorku

12v 2,5w

12v 1,66w

12v 1,66w

Nýr Ford Mondeo verður meðal annars fáanlegur með minnstu bensínvél sem Ford hefur smíðað en engu að síður er hún nógu öflug til að duga svo stórum bíl. Framendi bílsins er óneitanlega líkur Aston Martin – og ekki leiðum að líkjast.

F 12v 1,3w

12v 1,2w

12v 1,3w

12v 3,0w

12v 1,0w

12v 1,0w

SÉRFRÆÐINGAR Í RAFGEYMUM

Bíldshöfði 12 · 110 Rvk · 5771515 · skorri.is

ord fer óhefðbundnar leiðir til að ná fram sparneytni og ríður nú fyrirtækið á vaðið með að bjóða minnstu vélina, 1,0 lítra, í nýrri kynslóð af rúmgóðum fjölskyldubíl, Ford Mondeo, að því er fram kemur á síðu Brimborgar. „Minnsta vélin er hinsvegar afar öflug og margverðlaunuð vél sem skilar heilum 125 hestöflum þó hún sé aðeins 1,0 lítri að rúmmáli. Þá er einnig athyglisvert að taka mið af því að 1,0 lítra vélin leysir af hólmi 1,6 lítra bensínvél sem nú er í boði í Ford Mondeo en skilar samt meira afli, betri eldsneytisnýtingu og minni losun CO2. Með nýju vélinni ætti Ford Mondeo að verða einn

af visthæfustu bílunum í sínum flokki með aðeins 130 g/ km af CO2. EcoBoost 1.0 vélin var fyrir skömmu tilnefnd sem vél ársins (International Engine of the Year) og er hún minnsta bensínvél sem Ford hefur smíðað. Það að vélin fari í 1500 kílóa Ford Mondeo er til marks um sveigjanleika vélarinnar en fyrir vikið getur Ford boðið sparneytni og fjölbreyttan búnað á betra verði en áður. 1,0 lítra vélin var kynnt af Brimborg fyrr á árinu í Ford Focus og hefur henni verið gefin góður

gaumur hjá þeim viðskiptavinum sem hafa reynsluekið Focus með þessari vél. Hún þykir með eindæmum þýð og hún skilar aflinu á skemmtilegan máta með því að nýta túrbínutæknina á nýjan hátt,“ segir enn fremur. Hinn nýi Ford Mondeo verður kynntur haustið 2013 en enn liggur ekki fyrir hvenær fyrstu bílarnir koma hingað til lands.

Nýr og endurbættur Isuzu C-Max pallbíll

www.noatun.is Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt

Nýr og endurbættur Isuzu D-Max pallbíll.

Pallbílar sameina kosti jeppa og vörubíla og njóta því vinsælda. Isuzu D-Max er kominn í nýrri útgáfu, margreyndur jaxl með mikla getu. Nýja 2,5 lítra dísilvélin skilar meira togi en áður, 400 Nm við 1400-2000 snúninga á mínútu en eyðir jafnframt minna en eldri vélin, eða frá 6.5 lítrum á hundraðið í utanbæjarakstri, miðað við beinskiptan bíl, að því er fram kemur á síðu Isuzu hjá umboðsaðilanum BL. Í blönduðum akstri eyðir beinskiptur D-Max 7,4 lítrum á hundraðið en sjálfskiptur 8,4 lítrum. Meira tog fæst nú við lægri snúning sem fæst með því að hafa tvær forþjöppur og millikæli sem vinna saman að því að hámarka tog og lágmarka eldsneytiseyðslu við hinar ýmsu aðstæður. Stjórntakkar fyrir fjórhjóladrifið eru rafstýrðir í mælaborði. Á pallinn má setja 1080 kíló og dráttargetan er 3000 kíló. Meðal staðalbúnaðar má nefna aksturstölvu, 6 hátalara, 17 tommu álfelgur, hraðastilli og spólvörn. Aukalega í Lux-útgáfu eru meðal annars leðursæti, útvarpsfjarstýring í stýri og símsvörun í stýri. Bíllinn fæst einnig með 3 lítra „Common Rail“ vél með millikæli og VGS tækni (Variable Geometry System) sem skilar allt að 13 prósent betri eldsneytisnýtingu en eldri gerð véla í D-Max, auk þess sem hún er hljóðlátari. Verð Isuzu D-Max er frá 6.890.000 krónum og Lux-útgáfu frá 7.190 þúsund krónum.


H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 2 - 1 3 6 0

il t ð o b l Ti a n i v a t viðskip fni í Sto VERTU Í GÓÐU VEGASAMBANDI Í VETUR

25% afsláttur af gæðadekkjum frá Nokian og umfelgunin á 2.500 kr. hjá MAX1 eða frír flutningur út á land með Flytjanda* Góð dekk eru eitt mikilvægasta öryggisatriðið í snjó og hálku. Nokian dekkin eru margverðlaunuð og sérfræðingar MAX1 aðstoða viðskiptavini við að velja dekk við hæfi. Tilboðið gildir óháð stærð og fjölda dekkjanna.

Nánari upplýsingar í næsta útibúi Sjóvár og á sjova.is. og hjá þjónustustöðvum MAX1: Bíldshöfða 5a, Bíldshöfða 8, Jafnaseli 6, Knarrarvogi 2, Dalshrauni 5 og Tryggvabraut 5, Akureyri.

ÞESS VEGNA ERTU HJÁ SJÓVÁ * Umfelgunar- og flutningstilboð gildir aðeins ef viðskiptavinur í Stofni nýtir sér dekkjatilboðið


58

tíska

Helgin 21.-23. september 2012

Best klæddu konur heims Árlegi listinn yfir best klæddu stjörnurnar var birtur á dögunum af slúðurtímaritinu People og var það bandaríska leikkonan Gwyneth Paltrow sem hreppti titilinn best klædda stjarnan. Hún hefur sýnt sig og sannað á þessu ári, með fágaðan, glæsilegan og djarfan stíl. Prinsessan og tískuíkonið Kate Middleton, sem mikið hefur verið í fjölmiðlum vegna klæðaburðar, hafnaði í öðru sæti og rauðhærða leikkonan Emma Stone í því þriðja. Fleiri stjörnur sem náðu á listann í ár voru meðal annars Kardashian systur, fyrirsætan Miranda Kerr, Reese Witherspoon, Rihanna og Jessica Alba.

Fyrsti ilmur Olsensystra væntanlegur Olsensystur, sem lagt hafa leiklistarferil sinn á hilluna til að sinna tískufyrirtækinu Elizabeth and James, sem átt hefur vaxandi velgengni að fagna, tilkynntu í vikunni að fyrsti ilmur þeirra sé væntanlegur í lok þessa árs. Ilmurinn er unninn í samstarfi við snyrtihúsið Sephora en verður framleiddur undir merki þeirra systra. Hann mun endurspegla persónuleika þeirra beggja, líkt og fata- og fylgihlutalína þeirra gerir, en það virðist einmitt vera það sem viðskiptavinir þeirra sækjast helst eftir. Ilmurinn verður þó ekki fyrir hvern sem er, en verð hans verður rjúkandi hátt, líkt og á öðrum vörum frá hátískufyrirtæki þeirra systra.

 Stígur upp úr hversdagsleikanum í sparidressið með sömu flíkinni

Hálsmálið heillaði Burgundy“ fyrir veturinn

Hversdagsdressið

Sparidressið

Gestapistlahöfundur vikunnar er

Margrét R. Jónasar, förðunarmeistari og eigandi Make Up Store á Íslandi. www. margret.is

Það er ávallt gaman fyrir áhugafólk um förðun að spá í hvernig tískan verður fyrir næstu árstíð. Spennan er mikil víðs vegar um heiminn þegar fylgst er með „Fashion Week“ sem nú stendur yfir. Nú þegar henni er að ljúka er farið að spá og spekúlera í vor og sumarlitina. Hvað verður í hávegum haft og hver verða aðal „trendin“. Þegar litið er til baka á tískuvikur fyrri hluta þessa árs er hægt að sjá hvernig stemningin verður í vetur. Þekktir „Make Up Artistar“ eru fengnir til að hanna og sjá um förðunina fyrir stóru fatamerkin. Oft hanna þeir útlit sem er mjög ýkt og ekki hentugt fyrir okkur hin dags daglega, en tískusýningar eru oft eins og leiksýningar, skrautlegar og til skemmtunar. Þá má oft sjá ákveðna strauma eða þemu sem eru hálfpartinn leiðarvísar um hvað er fram undan. Svo eru það einstaklingarnir sem útfæra að eigin vild. Það sem bar hæst og er augljóslega aðalmálið fyrir veturinn er varaliturinn. Dökkir „burgundy“ litir, „nude“ og svo rauðir. Á tískusýningum hjá nokkrum fatahönnuðum, t.d. Gucci, Badgley Mischka og Donnu Karan voru varirnar vínrauðar en það verður aðal „trendið“ í vetur. Hjá Rick Owens, Marc Jacobs og Zac Pozen var förðunin í lágmarki, en varirnar eldrauðar. Þykkur og mikill „eyeliner“ var notaður hjá Lanvin og meira að segja voru margar fyrirsæturnar með litaglaða „eyelinera“, sérstaklega kóngabláa. Í hnotskurn þá mun látlaus augnförðun, litskrúðugar varir og vel mótaðar, þykkar augabrúnir vera það allra vinsælasta í vetur. Svo er upplagt að panta tíma í einkaráðgjöf í Make Up Store Smáralind. 50 mínútna kennsla kostar 9.990 krónur og í lok kennslunnar getur viðkomandi valið vörur fyrir upphæðina.

Götumarkaður Forever21

Pull And Bear

Pull And Bear

H&M Timberland Mangó

Guðný Sara Birgisdóttir, 19 ára nemi í Menntaskólanum við Hamrahlíð, heldur mikið upp á svarta kjólinn sinn sem hún keypti út á Spáni í sumar. Hún fann hann í versluninni Pull and Bear og varð heilluð af öðruvísi hönnun hálsmálsins. „Hönnun kjólsins er öðruvísi og töff og líklega var það hálsmálið sem ég féll fyrir. Ég hef notað hann mikið síðan ég kom heim frá Spáni og þá helst hversdags, en þó líka við spariskóna þegar ég kíki út á lífið. Þetta er hentugur kjóll fyrir hvert tilefni og fer það algjörlega eftir því hvort ég klæðist þægilegri skyrtu við eða fínan jakka. Ég er þó meiri „tomboy“ í mér þegar kemur að persónulegum stíl, sem er kannski ástæða þess að ég nota kjólinn meira hversdags.


Endurvektu húð þína með birtu. Ný uppgötvun Shiseido: Skuggar sem hrukkur mynda verða til þess að húð þín sýnist eldri. New Radiant Reflecting Powder* gefur Radiant Lifting Foundation farðanum kraftinn til að lýsa upp þessa skugga svo þeir hverfa. Húðin verður unglegri – sjáanlega sléttari, með mýkri viðkomu og stinnara yfirborð. Með áframhaldandi notkun færðu sömu áhrif og af kremnotkun, þú getur fengið fram enn meiri ljóma og raka í húðinni sem verður mun stinnari og hrukkuminni.

Radiant Lifting Foundation

NÝTT

Stinnir og vinnur gegn hrukkum** Lýsir burtu skugga. Líkist andlitslyftingu.

*Radiant Reflecting Powder vann the International Federation of Societies of Cosmetics Chemists verðlaunin. **Sannaður árangur: meiri stinnleiki og minni hrukkumyndun eftir fjögurra vikna reglubundna notkun.


60

tíska

Djarfa pönkaraklippingin Það vakti mikla athygli þegar Disney stjarnan Miley Cyrus klippti eftirminnilega hársnúðinn í burtu í síðasta mánuði, sem hún gaf til krabbameinsfélags, ásamt góðri upphæð sem hún safnaði. Hún rokkar greiðsluna vel og hefur stíll hennar beinst mikið að pönkinu síðan snúðurinn fékk að fjúka. Hún er þó ekki eina Hollywood stjarnan sem skartar þessari hárgreiðslu, en söngkonan Pink greiðir sér nákvæmlega eins og unga Disney stjarnan. Hún segist þó ekki geta keppt um athyglina við Miley en þó ánægð með að vera líkt við hana. „Stjörnustelpurnar í Hollywood eru flestar með eins klippingu; dökkhærðar með síða lokka. Þess vegna er alltaf gaman að fá eina og eina sem þorir að gera eitthvað djarft. Ég tek ofan fyrir Miley fyrir að hafa klippt dökkhærðu lokkana í burtu,“ lét Pink hafa eftir sér í viðtali við tímaritið In Touch.

Helgin 21.-23. september 2012

Hermannajakkinn

tröllríður íslenskri tísku S

Hildur Vala Baldursdóttir, 20 ára. Jakki keyptur í Urban Outfitters, sumarið 2009.

Stefanía Pálsdóttir, 20 ára. Jakki keyptur í Urban Outfitters núna í sumar.

Oddný Halldóra Oddsdóttir, 19 ára. Jakkinn keyptur í Spúútnik í mars á þessu ári.

ívinsæli hermannajakkinn tröllríður nú íslenskri kvenma nnst ísku þa r sem hann er bæði áberandi í hermannalitunum og einlitur. Vinsældir jakkans hafa verið vaxandi núna í nokkur ár en svo virðist sem toppnum hafi verið náð nú í haust. Jakkinn fæst í mörgum af helstu tískuvöruverslunum landsins en hann hefur rokið hvað mest út í hermannahorninu í Kolaportinu, þar sem hann hefur átt sér samastað í mörg ár.

Fearne Cotton.

Vanessa Hudgens.

Amis Garrigue.

67%

H E LG A R B L A Ð

... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á þjónustustöðvum N1 um land allt

NÝ SENDING

www.hjahrafnhildi.is • Sími 581 2141

*konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011


tíska 61

Helgin 21.-23. september 2012

Diane Von Furstenberg.

Tískutrendin sem tröllriðu tískupöllunum Tískuvikunni í New York er nú lokið þar sem helstu hátískuhönnuðir heims komu saman og sýndu hönnun sína fyrir vor/ sumar 2013. Hönnuðirnir voru flestir samtaka um tísku næsta árs og voru sum trend meira áberandi en önnur. Appelsínuguli liturinn var hvað mest áberandi á tískupöllunum í ár, en hann tekur þá við af gula litnum sem gerði allt vitlaust á tískupöllunum í fyrrahaust. Victoria Beckham og Rachel Comey voru meðal helstu frumkvöðla vinsæla litarins í ár, sem notaður var óspart í nýju sumarlínunum sem frumsýndar voru á tískuvikunni.

Rachel Comey og Victoria Beckham.

Svart-hvít röndóttur alklæðnaður hefur verið áberandi samsetning á tískupöllunum í New York og minnir helst á einkennisklæðnað fanga. Tískuhús á borð við Alianto og Angel Schlesser voru meðal þeirra notuðu þetta mynstur mikið í fötin sín fyrir vor/sumarlínurnar 2013.

Alianto og Angel Schlesser.

Derhúfur hafa verið að koma sterkt inn síðustu mánuði og má helst þakka söngkonunni Rihönnu fyrir þetta trend, en hún hefur skartað ófáum derhúfum á þessu ári. Tískuhúsin hafa mörg tekið þennan fylgihlut í sátt, enda mikið af þess konar höfuðfötum á tískupöllunum í ár.

Jeremy Scott og DKNY.

Bert á milli er trend sem tröllreið sumrinu í ár og virðist sem vinsældirnar dvíni ekki fyrir það næsta. Þetta trend er fjölbreytilegt og hægt að vinna með á ýmsa vegu.

Richard Chai Love og Peter Som.

Náttúruleg förðun á tískupöllunum

Rodarte.

Alexander Wang.

Victoria Beckham.

Förðunartíska hönnuða á tískuvikunni í New York er ekki síður mikilvæg en fötin sem frumsýnd eru. Förðunartrendin eru útpæld af þessum hátískuhönnuðum og virðast þeir vera sammála um stefnu næsta árs. Náttúruleg förðun er ótrúlega vinsæl á tískupöllunum, þar sem áherslan er helst lögð á fallega og glansandi húðina, en minna á varir eða augu. Þetta virðist vera helsta stefna hönnuða fyrir næsta sumar, að gera náttúrulega fegurð að trendi.

Þykkur, svartur augnblýantur.

Vínrauðar varir.

Litríkir augnskuggar.


62

heilabrot

Helgin 21.-23. september 2012

 Fréttagetr aun fréttatímans

Sudoku

7 4 1 6

9 1 2

7 2 8 3 

6 7 3

1 1 3

6

2

4 1 7

Susanne Bier, 5. Nick Cave, 6. 2. Gunnar Þórðarson og Ólaf

11 Hver tekur við dómgæslu í

4 9 1 8

3

1. Eina og hálfa milljón króna,

Gettu betur í vetur?

krossgátan

2

5

Gauk, 3. Emilía og Aron, 4.

9

3 7 8 9

Katrín Jónsdóttir, 7. Nína Dögg

8

Filippusdóttir og Guðjón Davíð

7

yfirgaf knattspyrnudeild ÍBV í vikunni?

Karlsson, 8. Að leikstýra Game

6

hári Dorritar Moussaieff í söfnunarátakinu Á allra vörum?

of Thrones-þáttum, 9. Kristín

5

heiðraður á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík í lok september? Eftir hvern er handrit glæpamyndarinnar Lawless? Hver var fyrirliði íslenska landsliðsins í kvennaknattspyrnu í landsleiknum gegn Noregi? Hverjir leika í nýrri uppfærslu hins sívinsæla leikrits Á sama tíma að ári? Brian Kirk mun leikstýra bandarískri endurgerð á glæpamyndinni Mýrinni. Fyrir hvað er hann þekktastur? Hver leikstýrir leikritinu Rautt í Borgarleikhúsinu?

5

12 Hvað heitir þjálfarinn sem

Jóhannesdóttir, 10. 800 þúsund

upphæð þarf Gunnlaugur M. Sigmundsson að greiða bloggaranum Teiti Atlasyni í málskostnað eftir að máli hans gegn Teiti var vísað frá? 2 Eftir hverja er Hljóma-lagið Þú og ég sem nú er deilt um vegna endurhljóðblöndunar fyrir Svartur á leik? 3 Hvaða eiginnöfn drengja og stúlkna voru vinsælust árið 2011?

10 Á hvað seldist lokkur úr

krónur, 11. Atli Freyr Steinþórs-

4 Hvaða danski leikstjóri verður

Sudoku fyrir lengr a komna

son, 12. Magnús Gylfason.

1 Hversu háa

5 3 9 3 7 5 1 4 9 3 1 6 2

9

ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni. 104

RITLINGUR

REGLUR

Ævisaga í ljóðum

FJÖGUR

LENGJA

KJARR

HINDRA

ÁBURÐUR

EGÓ

AKUR

VIÐBIT KVELJA GÁLUR mynd: public domain

HANKI GÆLUNAFN TÍMABILS

JAKKI OG PILS

KVK NAFN

TOGVINDA

SKELDÝR HEPPNAST

ÞYRPING

KIRNA

TÍÐAR

FRÁSÖGN

STRIT

HROSSAHÓPUR

GIFTI

SPAUGA

RASS

SKÆR MÁLMHÚÐUN

SÍA

SKÓLI

NAUMUR

ÁREYNSLA

KJÁNI

Í RÖÐ

EFNI

HLÝTT

HLJÓMSVEIT

RÖND

TYLFT

MÁLHELTI

FJALLSTINDUR

HUGSÝNN

EINSÖNGUR

KRINGJA

ÓNÆÐI

PINNI

LUFSA

SPILAÞRAUT

ERFIÐA

67%

ÁTT

MERGÐ

SKORDÝR

VERKFÆRI

NUGGA

MEGINÆÐ

SKRAUT

ANGAN ÖRN

MARÐARDÝR

AFLÝSING

FÁLM

HNÍFJAFN

ÞRÁÐUR

NÝLEGA HANGA

GREIN

SUNDFÆRI

ÞANGAÐ TIL

ÚR HÓFI

SÓUN

LANGLOKA

TVEIR EINS

RÚN

MORKNA *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011

ÞÁTTTAKANDI

NÁÐHÚS

FÖNN

... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

HJARA NÓTA

SAFNA

MÆLA BÓT

FARFA

HANDA

ÁTT

UPPHRÓPUN

ÞURFTI SPOTTI

FUGL

HRÆÐA


LIFRARPYLSAN

- gamaldags og góð! FRÁ KJARNAFÆÐI

ÁN MSG

Ekkert hveiti - ekkert sojaprótein - engin aukaefni


64

sjónvarp

Föstudagur

Helgin 21.-23. september 2012

Föstudagur 21. september RÚV

20:10 Spurningabomban (2/12) Logi Bergmann Eiðsson stjórnar þessum stórskemmtilega spurningaþætti þar sem hann egnir saman tveimur liðum, skipuðum tveimur allt fyrir áskrifendur keppendum hvort. fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4

21:30 The Voice (2:15) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem leitað er hæfileikaríku tónlistarfólki.

Laugardagur

20.30 Koppafeiti (Grease) Góða stelpan Sandy og töffarinn Danny urðu skotin hvort í öðru um sumar en hvað gerist þegar þau hittast í skólanum um haustið?

20:10 Spaugstofan (1/22) Spéfuglarnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku.

Sunnudagur allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4

22:00 The Borgias (6:10)Einstaklega vandaðir þættir úr smiðju Neils Jordan um valdamestu fjölskyldu ítölsku endurreisnarinnar, Borgia ættina.

20.10 Sjónvarpsleikhúsið: Eilífðartöffarinn (2:3) (Playhouse Presents: King of the Teds) Gamlar vinkonur sem voru skotnar í sama manninum hittast aftur eftir langan aðskilnað.

16.50 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (Of Monsters and Men) 17.20 Snillingarnir (60:67) 17.44 Bombubyrgið (6:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Gómsæta Ísland (6:6) e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Söngvaskáld (Magnús og Jóhann) 20.20 Útsvar (Garðabær - Norðurþing) 21.30 Lánleysi í lófa (The Simian Line) Lófalesari spáir því að ein hjóna í kvöldverðarboði skilji áður 5 6 en árið er liðið, sem vekur óvissu og efasemdir meðal gestanna. Bandarísk bíómynd frá 2000. 23.10 Banks yfirfulltrúi: Köld er gröf – Köld er gröf (DCI Banks: Cold Is the Grave) Bresk sakamálamynd. Alan Banks lögreglufulltrúi rannsakar dularfullt sakamál. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.40 Kabarett (Cabaret) e. 02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:55 90210 (4:22) (e) 16:40 One Tree Hill (10:13) (e) 17:30 Rachael Ray 18:15 GCB (3:10) (e) 19:05 An Idiot Abroad (1:9) (e) Ricky Gervais og Stephen Merchant eru mennirnir á bakvið þennan einstaka þátt sem fjallar um vin þeirra, Karl Pilkington og ferðir hans um sjö undur veraldar. 19:50 America's Funniest Home Videos 20:40 The Biggest Loser (20:20) 21:30 The Voice (2:15) 23:45 Jimmy Kimmel 00:30 CSI: New York (5:18) (e) 01:20 House (1:23) (e) 02:10 A Gifted Man (3:16) (e) 03:00 Jimmy Kimmel (e) 5 04:30 Pepsi MAX 6 tónlist

STÖÐ 2

Laugardagur 22. september RÚV

08.00 Morgunstundin okkar / Lítil 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (18/22) prinsessa / Háværa ljónið Urri / Kioka / Snillingarnir / Spurt og sprellað 08:25 Ellen (4/170) / Teiknum dýrin / Babar / Grettir / 09:10 Bold and the Beautiful Engilbert ræður / Hið mikla Bé / Nína 09:30 Doctors (150/175) Pataló / Geimverurnar 10:10 Sjálfstætt fólk (19/30) 10.20 Hanna Montana 10:45 Cougar Town (14/22) 10.45 Söngvaskáld 11:10 Jamie Oliver's Food Revolution 12:05 Stóra þjóðin (3/4) allt fyrir áskrifendur11.25 Útsvar 12.30 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni 12:35 Nágrannar 13.00 Flikk - flakk (4:4) 13:00 You Again fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 13.40 Íslandsmótið í handbolta (HK 14:45 Game Tíví Stjarnan, konur) 15:10 Barnatími Stöðvar 2 15.40 Íslandsmótið í handbolta (HK 16:50 Bold and the Beautiful Valur, karlar) 17:10 Nágrannar 17.30 Ástin grípur unglinginn (50:61) 17:35 Ellen (5/170) 4 5 18.15 Táknmálsfréttir 18:23 Veður 18.25 Úrval úr Kastljósi 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 18:47 Íþróttir 19.00 Fréttir 18:54 Ísland í dag 19.30 Veðurfréttir 19:11 Veður 19.40 Ævintýri Merlíns (7:13) 19:20 Simpson-fjölskyldan (5/22) 20.30 Koppafeiti (Grease) 19:45 Týnda kynslóðin (3/24) 22.25 Endurreisn (Resurrecting 20:10 Spurningabomban (2/12) the Champ) Ungur íþrótta21:00 The X-Factor (3/26) fréttamaður bjargar umrenningi 22:25 The Goods: Live Hard, Sell Hard sem kemur í ljós að er gamall 23:55 I'm Not There Ævisaga Bob hnefaleikakappi sem talinn var Dylan. 02:05 American Pie: The Book of Love látinn. 00.20 Hestahvíslarinn (The Horse 03:35 You Again Whisperer) e. 05:20 Simpson-fjölskyldan (5/22) 03.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 05:45 Fréttir

SkjárEinn

STÖÐ 2

Sunnudagur RÚV

08.00 Morgunstundin okkar / Froskur 07:00 Strumparnir / Brunabílarnir / og vinir hans / Herramenn / Franklín og Elías / Algjör Sveppi / Latibær / Fjörugi vinir hans / Stella og Steinn / Smælki / teiknimyndatíminn / Lukku láki Disneystundin / Gló Magnaða / Sígildar 11:30 Big Time Rush teiknimyndir / Finnbogi og Felix / Litli 12:00 Bold and the Beautiful prinsinn / Skoltur skipstjóri / Stundin 13:45 The X-Factor (3/26) okkar / Ævintýri Merlíns 15:15 ET Weekend 11.38 Fæddur í Paradís e. 16:05 Íslenski listinn 12.30 Silfur Egils 16:30 Sjáðu allt fyrir áskrifendur 13.50 Undur veraldar – Stjörnuryk e. 17:05 Pepsi mörkin 14.50 Jamie Cullum á tónleikum e. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16.25 Golfið (9) 18:47 Íþróttir 16.55 Mótókross 18:56 Heimsókn 17.25 Dýraspítalinn (2:10) e. 19:13 Lottó 17.55 Skellibær (45:52) 19:20 Veður 18.05 Teitur (48:52) 19:306 Beint frá býli (3/7) 4 Táknmálsfréttir 5 18.15 20:10 Spaugstofan (1/22) 18.25 Basl er búskapur (2:10) 20:40 Mr. Popper's Penguins Skemmti19.00 Fréttir leg gamanmynd með Jim Carrey. 19.30 Veðurfréttir 22:15 Cleaner Hörkukrimmi með 19.40 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni Samuel L. Jackson, Ed Harris og 20.10 Sjónvarpsleikhúsið: Eilífðartöffarinn Evu Mendes í aðalhlutverkum. 20.40 Berlínarsaga (6:6) 23:45 Wrong Turn 3: Left For Dead 21.35 Sunnudagsbíó - Hjónaband 01:15 Funny People Tuyu (Tuya de hun shi) Kínversk 03:35 Tyson verðlaunamynd frá 2006. 05:20 ET Weekend 23.10 Wallander – Rukkarinn e. 06:00 Fréttir 00.40 Silfur Egils e. 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:55 Singapúr - Æfing 3 SkjárEinn 10:00 Tottenham - Lazio 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:50 Singapúr - Tímataka 09:40 Rachael Ray (e) 13:30 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur 11:55 One Tree Hill (10:13) (e) 14:05 Meistaradeild Evrópu 12:45 America's Next Top Model (e) 15:55 Meistaradeild Evrópu (E) 13:35 The Bachelorette (5:12) (e) 17:45 Þorsteinn J. og gestir - allt fyrir áskrifendur15:05 30 Rock (5:22) (e) meistaramörkin 15:30 James Bond: On Her Majesty´s 18:35 N1 mótið fréttir, fræðsla, sport og skemmtun Secret Service (e) 19:20 La Liga Report 17:55 House (1:23) (e) 19:50 Spænski boltinn 18:45 A Gifted Man (4:16) (e) 22:00 Amir Khan - Danny Garcia 19:35 Unforgettable (22:22) (e) 23:45 Singapúr - Tímataka 20:25 Top Gear - NÝTT (1:4) 01:25 Spænski boltinn 4 Law & Order: Special 5 Victims Unit 21:15

06:00 Pepsi MAX tónlist 07:00 Pepsi mörkin 11:00 Rachael Ray (e) 10:00 Singapúr - Æfing 1 12:30 GCB (3:10) (e) 13:30 Singapúr - Æfing 2 13:20 Rookie Blue (10:13) (e) 17:45 Spænsku mörkin 14:10 Rules of Engagement (10:15) (e) 18:15 Tottenham - Lazio 20:00 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur 14:35 Last Chance to Live (4:6) (e) 15:25 Big Fat Gypsy Wedding (2:5) (e) 20:30 La Liga Report allt fyrir áskrifendur 16:15 The Voice (2:15) (e) 21:00 Evrópudeildarmörkin 18:30 The Biggest Loser (20:20) (e) 21:50 KPMG mótið fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:20 America's Funniest Home Videos 22:50 Young Boys - Liverpool 19:45 The Bachelorette (5:12) 21:15 A Gifted Man (4:16) 22:00 Ringer (4:22) 08:15 Blackburn - Middlesbrough 22:45 Speechless (e 13:45 Sunnudagsmessan 10:05 Premier League Review Show 4 5 6 00:25 The Aviator 15:00 Man. Utd. - Wigan 11:00 Premier League Preview Show 03:15 Ringer (4:22) (e) 16:50 Stoke - Man. City 11:30 Swansea - Everton allt fyrir áskrifendur 04:05 Jimmy Kimmel (e) 18:40 Blackburn Middlesbrough 13:45 Chelsea - Stoke allt fyrir áskrifendur 05:35 Pepsi MAX tónlist 20:40 Premier League Preview Show 16:15 Wigan - Fulham fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 21:10 Premier League World 2012/13 18:05 Newcastle - Norwich fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:00 Love Wrecked 21:40 Football League Show 2012/13 19:55 West Ham - Sunderland 10:00 Time Traveler's Wife 22:10 Premier League Preview Show 21:45 Southampton - Aston Villa allt fyrir áskrifendur 12:00 Next Avengers: Heroes of 08:00 The Invention Of Lying 22:40 QPR - Chelsea 23:35 WBA - Reading Tomorrow 10:00 Pride and Prejudice 00:30 Blackburn - Middlesbrough allt fyrir áskrifendur 4 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14:00 Love Wrecked 12:05 Babe SkjárGolf 4 5 6 16:00 Time Traveler's Wife 14:00 The Invention Of Lying SkjárGolf 06:00 ESPN America 18:00 Next Avengers: Heroes of 16:00 Pride and Prejudicefréttir, fræðsla, sport og skemmtun 06:00 ESPN America 06:45 Tour Championship (2:4) Tomorrow 18:05 Babe 07:10 Tour Championship (1:4) 10:45 Golfing World 20:00 My Sister's Keeper 20:00 The Deal 11:40 Golfing World 11:35 Tour Championship (2:4) 4 5 22:00 The Air I Breathe 22:006 Quantum of Solace 12:30 Tour Championship (1:4) 15:35 Ollie´s Ryder Cup (1:1) 00:00 Sideways 00:00 Saw IV 17:00 Tour Championship (2:4) 16:00 Tour Championship 4 5 (3:4) 02:05 Preacher's Kid 02:00 Scott Pilgrim vs. The World 22:00 Upphitun fyrir Ryderbikarinn 22:00 Upphitun fyrir Ryderbikarinn 04:00 The Air I Breathe 04:00 Quantum of Solace 22:30 Tour Championship (2:4) 22:30 Tour Championship (3:4) 06:00 The Deal 06:00 The Golden Compass 01:30 ESPN America 01:30 ESPN America

22:00 The Borgias (6:10) 22:50 Crash & Burn (9:13) 23:35 Óupplýst (3:7) (e) 00:05 Last Chance to Live (4:6) (e) 00:55 Leverage (6:16) (e) 01:40 CSI (6:22) (e) 02:25 The Borgias (6:10) (e) 03:15 Crash & Burn (9:13) (e) 04:00 Pepsi MAX tónlist

6

6

08:00 Date Night 510:00 Amelia

6

allt fyrir áskrifendur

12:00 Tangled 14:00 Date Night fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:00 Amelia 18:00 Tangled 20:00 The Golden Compass 22:00 Black Swan 6 The Soloist 00:00 4 02:00 Extract 04:00 Black Swan 06:00 Sicko


sjónvarp 65

Helgin 21.-23. september 2012

23. september

 Sjónvarp Hr afnaþing

STÖÐ 2

Tveggja prósenta maðurinn

07:00 Strumparnir / Villingarnir / Svampur Sveins / Algjör Sveppi / Tasmanía / Ofurhetjusérsveitin / ScoobyDoo! Leynifélagið / iCarly 12:00 Spaugstofan (1/22) 12:25 Nágrannar 14:10 The X-Factor (4/26) 14:55 Masterchef USA (18/20) 15:40 Týnda kynslóðin (3/24) allt fyrir áskrifendur 16:05 Spurningabomban (2/12) 16:55 Beint frá býli (3/7) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (1/24) Sígildir og margverðlaunaðir gamanþættir. 19:35 Last Man Standing (13/24) 4 20:00 Harry's Law (10/12) 20:45 Rizzoli & Isles (15/15) 21:30 Mad Men (7/13) 22:20 60 mínútur 23:05 Fairly Legal (3/13) 23:50 The Pillars of the Earth (6/8) 00:45 Georgia O'Keeffe 02:10 Blue State 03:40 Nikita (12/22) 04:20 Harry's Law (10/12) 05:05 Rizzoli & Isles (15/15) 05:50 Fréttir

Sjónvarpsstöðin ÍNN er lítið kraftaverk á íslenskum sjónvarpsmarkaði. Stöðina keyrir sá vaski forkur Ingvi Hrafn Jónsson áfram af miklu harðfylgi og býður upp á alíslenska dagskrá og skrautlegt úrval ansi hreint sérkennilegra þátta. Höfðingjar á borð við Geir H. Haarde og Björn Bjarnason hafa lagt Ingva Hrafni lið og ausa reglulega úr hyldjúpum viskubrunnum sínum. Stundum af svo mikilli einurð og festu að manni rennur kalt vatn milli skinns og hörunds. Enginn á ÍNN skyggir þó á kónginn sjálfan, Ingva Hrafn, sem hefur 5

andlit sitt í höndum sér og grét yfir því að Jóhanna Sigurðardóttir teldi sig enn eiga erindi í stjórnmálum. Og bætti svo um betur þegar hann tók til varna fyrir klaufann Mitt Romney sem er í vondum málum eftir að hann náðist á myndbandi lýsa helmingi bandarískra kjósenda sem þurfalingum og afætum. Ingvi Hrafn, sem virðist líta á demókrata og Obama sem örgustu kommalufsur, benti ákveðinn á að Romney hefði rétt fyrir sér og hrakspár um að orð hans væru til þess fallin að tæta af honum fylgi væru innistæðulausar. Allir almennilegir

Bandaríkjamenn hlytu að sjá sannleikann í orðum Romneys og fylkja sér að baki honum. Eins og frægt er orðið vilja aðeins 2% Íslendinga sjá Romney í Hvíta húsinu og maður er eiginlega gáttaður á því að annars eins kappi og Ingvi Hrafn þrífist í jafn þröngum hópi. Hann á skilið stærri aðdáendahóp en svo. Þórarinn Þórarinsson

Dönsku astma- og ofnæmissamtökin

Astma- og ofnæmisfélagið á Íslandi mælir með vörum frá Neutral

ÞVottaefni fyrir hVert tilefni

hafðu Það fínt

4

4

verðskuldað verið kallaður „meistari ljósvakans“. Ingvi er reynslubolti sem gjörþekkir svo möguleika miðilsins að unun er á að horfa þegar Hrafninn nær flugi. Ingvi Hrafn er jafnan bestur þegar hann heldur einræður sínar í byrjun þátta sinna. Leikræn tilþrif hans eru með ólíkindum. Hann hefur til dæmis leikið skrattann með slíkum bravúr að YouTube verður aldrei samt. Þá hefur hann hysjað upp um sig brækurnar fyrir hönd íslenskrar blaðamannastéttar í útsendingu og svo mætti lengi telja. Í síðustu viku tók Ingvi sig til, fól

6

08:20 Young Boys - Liverpool 10:05 Pepsi mörkin 11:40 Singapúr 14:50 Evrópudeildarmörkin 15:45 Pepsí deildin 2012 18:00 Meistaradeild Evrópu (E) 19:45 Þorsteinn J. og gestir -allt meistarafyrir áskrifendur mörkin 20:30 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 21:00 Pepsi mörkin 22:10 Spænski boltinn 23:55 Pepsí deildin 2012 01:45 Pepsi mörkin

08:20 Chelsea - Stoke 10:10 Newcastle - Norwich 12:00 Liverpool - Man. Utd. 14:45 Man. City - Arsenal allt fyrir áskrifendur 17:00 Sunnudagsmessan 18:15 Tottenham - QPR fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 20:05 Sunnudagsmessan 21:20 Liverpool - Man. Utd. 23:10 Sunnudagsmessan 00:25 Man. City - Arsenal 02:15 Sunnudagsmessan



5

6

StórÞVottur framundan?

Silkihönskum, ullarteppum og dúnúlpum hæfir 30 til 40 gráðu þvottur í höndum eða vél með Neutral Uldog finvask.

Neutral Sort vask varðveitir svartan glæsileikann svo hann tapi ekki lit sínum. Upplitað er bara ekki í tísku þessa dagana.

Ekkert jafnast á við Neutral Storvask til að komast til botns í þvottakörfunni. Hentar fyrir þvott af öllu tagi.

5

nú er Það SVart

6

SkjárGolf

Létt er að flokka litríka sokka.

06:00 ESPN America 07:05 Tour Championship (3:4) 11:05 Ollie´s Ryder Cup (1:1) 11:30 Tour Championship (3:4) 15:30 Tour Championship (4:4) 22:00 Upphitun fyrir Ryderbikarinn 22:30 Tour Championship (4:4) 01:30 ESPN America

ÍSLENSKA SIA.IS NAT 59694 05.2012

Fyrir alla muni, ekki láta þennan lenda í hvíta þvottinum.

nú er Það hVítt

haltu lífi í litunum

Ensímin í Neutral Hvid vask losa þig við erfiða bletti og óhreinindi. Það skilar sér í björtum og hvítum þvotti. Fljótandi Neutral leysist vel upp og hentar því líka vel í handþvottinn.

Settu svolítið af Neutral Color í hólfið og njóttu þess að fá þvottinn jafn litríkan úr vélinni aftur. Þetta er kröftugt, þú notar bara lítið af dufti í hverja vél. Fljótandi Neutral Color endist líka og endist.


66

bíó

Helgin 21.-23. september 2012

 Frumsýnd Landabrugg fr á Nick Cave

Lögleysa á bannárunum Myndin fjallar um þrjá bræður sem gera það gott með landasölu og bruggi á bannárunum í Bandaríkjunum. Boundurant-bræðurnir halda til í fjalllendi Virginíu og framleiða þar 96% spíra sem nýtur mikilla vinsælda. Þeir þurfa síðan að snúa vörn í sókn þegar spilltur lögreglumaður vill fá hluta af gróða þeirra. Bræðurnir þurfa líka að hafa áhyggjur af fleiru en löggunni þar sem mafían í Chicago er ekkert sérlega

Tónlistarmaðurinn drungalegi Nick Cave og leikstjórinn John Hillcoat hafa átt farsælt samstarf í gegnum tíðina og Hillcoat fer ákaflega vel að leikstýra myndum eftir handritum Cave. Þeir gerðu fyrir nokkrum árum hina þrúgandi ofbeldisfullu The Proposition, ástralskan vestra með naglanum Ray Winstone og Guy Pierce í aðalhlutverkum og eru nú mættir til leiks með hinni stjörnum prýddu Lawless.

hress með þá heldur og vart má milli sjá hvor andstæðingurinn er hættulegri. Tom Hardy, Jason Clarke og Shia LaBeouf leika bræðurna en Guy Pierce leikur lögguna vondu auk þess sem sá frábæri leikari Gary Oldman kemur við sögu. Aðrir miðlar: Imdb: 7.7, Rotten Tomatoes: 65%, Metacritic: 58% Tom Hardy leikur bróðirinn sem stjórnar bruggarafjölskyldunni og er heldur betur harður í horn að taka.

 Bíódómur Djúpið 

 Frumsýndar

Dómari og böðull Judge Dredd á að baki langan og blóðugan feril í myndasögum en á það til að skjóta upp sínum hjálmvarða kolli í bíómyndum. Sylvester Stallone lék Dredd í myndinni Judge Dredd árið 1995 en hún er best geymd gleymd. Hörkutólið er nú mætt aftur til leiks og meira að segja í þrívídd og nú er Karl Urban undir hjálminum og útdeilir grimmu réttlætinu í framtíðarborginni Mega City One. Glæpahyski veður uppi í borginni, löghlýðnum borgurum til mikillar skelfingar. Þeir einu sem standa í vegi óþjóðalýðsins eru hinir svokölluðu dómarar, laganna verðir sem hafa leyfi til þess að rannsaka mál, dæma í þeim á staðnum og taka þá dæmdu af lífi. Fremstur í flokki dómaranna er Joseph Dredd sem gefur ekkert eftir og tekur á

Karl Urban leikur Dredd í þessari umferð.

pakkinu af fullri hörku. Þegar hann er að þjálfa nýliða í faginu, Cassöndru Anderson, fá þau útkall í hverfi þar sem dópdrottning hefur komið sér fyrir í rammgerðu 200 hæða húsi og dómararnir ákveða að ryðjast til inngöngu og fikra sig upp á topp til þess að koma höndum í hár kellu. Aðrir miðlar: Imdb: 7.8, Rotten Tomatoes: 89%, Metacritic: 72%

Ólafur Darri sýnir lágstemmdan stórleik í Djúpinu og félagar hans í áhöfninni gefa heldur ekkert eftir í magnaðri og eftirminnilegri mynd.

Maður í sjónum! Kyrralíf skyggnist inn í skuggalegustu kima mannssálarinnar.

Barnagirnd á RIFF Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík hafst á fimmtudaginn og að vanda er úrval mynda sem þar verða sýndar fjölbreytt og snerta á mörgum flötum mannlegrar tilveru og þeir eru ekki allir jafn geðslegir. Austurríski leikstjórinn Sebastian Meise á tvær myndir á hátíðinni sem báðar fjalla um þann viðbjóð sem barnagirnd er. Heimildamyndin Stigið fram (Outing) var gerð á fjórum árum. Hún dregur upp mynd af fornleifafræðinemanum Sven.

Hann hefur verið þjakaður af barnagirnd frá unga aldri og stígur fram til að tala opinskátt um baráttuna við þessar forboðnu langanir. Kyrralíf (Stillleben) er leikin mynd um föður sem borgar vændiskonu til að leika hlutverk dóttur sinnar. Þegar duldum þrám föðursins er ljóstrað upp tekur fjölskyldan að gliðna í sundur. Myndin kannar hvernig hugsanirnar einar geta haft eitraðar og hörmulegar afleiðingar í óvenjulegri mynd um óhuggulegt efni.

MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  MIÐASALA: 412 7711

NÝTT Í BÍÓ PARADÍS!

***** “Ein besta

mynd ársins.” - Fbl

TILNEFND TIL KVIKMYNDAVERÐLAUNA NORÐURLANDARÁÐS MEISTARAVERK SEM HLAUTÓSKARINN 2012 SEM BESTA ERLENDA MYNDIN

A SEPARATION

Sjá sýningartíma á BIOPARADIS.IS og MIDI.IS SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis!

KOMDU Í KLÚBBINN! bioparadis.is/klubburinn

Baltasar Kormákur hefur fyrir löngu sannað sig sem snjall, útsjónarsamur og frjór kvikmyndaleikstjóri en með Djúpinu hefur hann skilað sínu besta verki hingað til. Djúpið er einfaldlega mögnuð upplifun sem lætur engan ósnortinn.

A Ólafur Darri er auðvitað ótrúlegur leikari sem virðist ekkert ofviða.

llir Íslendingar sem komnir eru til einhvers vits og ára þekkja þá sorglegu en um leið mögnuðu sögu sem Baltasar rekur í Djúpinu. Að kvöldi 11. mars árið 1984 sökk Hellisey VE 503 austur af Stórhöfða. Aðeins einn maður komast lífs af úr sjávarháskanum með því að synda í land til Vestmannaeyja í köldum sjónum í um sex klukkustundir. Þegar Guðlaugur Friðþórsson náði landi eftir ótrúlega þrekraunina í sjónum beið hans þrautaganga til byggða yfir hraunið í Eyjum. Þjóðin stóð á öndinni þegar spurðist af seiglu og hörku þessa 22 ára gamla sjómanns en sjálfur var hann hógværðin uppmáluð, syrgði látna félaga sína og vildi sem minnst úr þessu gera. Og það vill hann enn en Djúpið er engu síður orðið að veruleika. Viðfangsefnið er sannarlega viðkvæmt og vandmeðfarið en myndin er Baltasar og öllum sem að henni standa til mikils sóma. Sjóskaða hafa ekki verið gerð slík skil áður í íslenskri kvikmynd og með því að segja söguna af virðingu og auðmýkt tekst Baltasar að heiðra minningu þeirra sem fórust með Hellisey og í raun allra þeirra ótal íslenskra sjómanna sem hafið hefur tekið. Sagan sem Baltasar segir er sönn og það er myndin líka. Þegar bátnum hvolfir á augabragði skellur sjórinn ekki aðeins á áhöfninni heldur einnig áhorfendum sem sogast inn í atburðarásina og ískaldan veruleikann með magnaðri kvikmyndatöku, frábærum neðansjávartökum og áhrifaríkum leik. Maður minnist þess ekki að hafa séð jafn „ekta“ skipskaða í bíó enda er ekkert í plati hjá Baltasar. Hann sökkti skipi með leikurum og tökuvélum innanborðs og nær miklu meiri áhrifum í Djúpinu en miklir kallar eins og James Cameron og Wolfgang Petersen

hafa gert í risamyndunum Titanic og Perfect Storm þar sem treyst er á tölvubrellur frekar en að vaða í málin að hætti Íslendinga. Sagan er harmþrunginn en Baltasar missir sig aldrei út í óþarfa tilfinningasemi og með traustum leikurum og næmu myndmáli snertir hann strengi í brjóstum áhorfenda. Maður heyrði fullorðna karlmenn snökta og sjúga upp í nefið í salnum. Minna er meira í þessu tilfelli og með tilgerðarleysinu kallar Baltasar fram nístandi sorg og sársauka og gerir myndina um leið enn kröftugri og eftirminnilegri. Leikurinn í myndinni er sérkapítuli út af fyrir sig og hér er ekki pláss til þess að ausa alla þá lofi sem eiga það skilið. Ólafur Darri er auðvitað ótrúlegur leikari sem virðist ekkert ofviða og hann fer gríðarlega vel með aðalhlutverkið. Svo vel að hann er ekki að leika. Hann bara er. Aðrir skipverjar gefa heldur ekkert eftir og það er sérstaklega ánægjulegt að sjá hinn léttleikandi Jóhann G. Jóhannsson í hlutverki besta vinar Ólafs Darra. Hann þarf endilega að láta sjá oftar til sín í bíó. Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir leikur unga ekkju Jóhanns G. og er svo góð í hlutverkinu að mann skortir eiginlega orð. Í Djúpinu smellur einfaldlega allt saman og ekkert klikkar. Leikur, kvikmyndataka, klipping, sagan sjálf, efnistökin og nálgun handritshöfunda og leikstjóra miða öll að því að hámarka áhrif þessarar mögnuðu myndar.

Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is


Ekki Missa

AF NEINU

595 6000

PiPar\TBWa • SÍa • 122674

www.skjareinn.is

Johnny Naz snýr aftur Fyrsti þáttur á fimmtudaginn kl. 21:30 Fyrsti þáttur í opinni dagskrá

Vertu með í fjörinu

SKJÁREINN


68

bækur

Helgin 21.-23. september 2012

Strandaklám í Danmörku Metsölubókin Svar við bréfi Helgu er nýkomin út í Danmörku, hjá forlaginu C&K í þýðingu Kim Lembek. Bergsveinn Birgisson var þar staddur í síðustu viku, til þess að fylgja bókinni úr hlaði. Viðtökurnar í Danmörku eru frábærar: Fimm og sex stjörnu dómar í helstu stórblöðum og Bergsveinn var í stóru viðtali í síðasta helgarblaði Politiken. Politiken gefur bókinni fimm stjörnur og Jyllands Posten sex: eða fullt hús. Yfirskrift bókadóms í Weekend Avisen var heldur kostuleg: Þeim sem eru á höttunum eftir alvöru ást er ráðlagt að kasta EL James og hinni ungu söguhetju hans Grey út í horn, en fylkja sér á bak við Bergsvein og hans gamla Bjarna. Sýningar á verðlaunaðri leikgerð Ólafs Egils á vegum Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsi standa nú yfir og verður verkið á fjölum Nýja sviðsins fram til 7. október. Líklega eru það síðustu forvöð að sjá verkið á sviði, nema aðsókn verði svo góð að Leikfélagið freistist til að taka það upp í annað sinn síðar á þessum vetri.

Létta leiðin vinsæl

Umfjöllun Politiken í Danmörku um Bergsvein Birgisson og Svar við bréfi Helgu.

 Ritdómur Vetrarlokun og Salamöndrugátan

Létta leiðin eftir Ásgeir Ólafsson hefur vakið athygli eftir að hún kom út á dögunum. Bókin situr í efsta sæti sölulista Eymundsson yfir handbækur, fræðibækur og ævisögur og í öðru sæti aðallistans í síðustu viku.

Ný hefti menningarritanna Nýr Skjöldur small inn um lúguna í vikunni. Tímaritið sem er málgagn Páls Skúlasonar er nú á 21. árgangi sínum og er sem fyrr með spennandi efni: hér er frumbirt ljóð Þuríðar Guðmundsdóttur, Bænir við Steinkudys. Hér eru viðtöl við Reyni Ingibjartsson um feril hans og Símon Jón Jóhannsson um ritstörf hans en hann vinnur nú að riti um barnaleiki en hann á í heftinu grein um hoppleikinn parís. Sölvi Sveinsson skrifar um orðtakið að renna blint í sjóinn og rætt er við Reykvíking ársins, Theódóru Guðrúnu Rafnsdóttur. Þá rifjar ritstjórinn upp heimsókn til Berlínar fyrir hálfri öld.

Ritið er komið út og helgað kirkju í krísu: Hjalti Hugason, Sigurjón Árni Eyjólfsson, Sólveig Anna Bóasdóttir og Pétur Pétursson leggja sitt til málanna um stöðu kirkjunnar. Greinar utan þema heftisins eru helstar eftir Benedikt Hjartarson um manifest evrópsku framúrstefnunnar og galdratrú í rússneskum futurisma, Björn Ægir Norðfjörð fjallar um biflíuverk Cecil B. DeMille, Heiða Jóhannsdóttir skoðar myndhverft sóttnæmi í breskum fræðslumyndum og Alda Björk Valdimarsdóttir og Guðni Elísson fjalla um Hallgrím Helgason og hrunið. Þá geymir heftið þýðingu á ritgerð eftir Elizabeth A. Johnson: Glötun og endurheimt sköpunarverksins í kristinni hefð.

 Ritdómur Örlagaborg

Skrif norskrar löggu

 Vetrarlokun Jørn Lier Horst Örn Þ. Þorvarðarson þýddi. Draumsýn, 334 s., 2012.

 Salamöndrugátan Jørn Lier Horst Sigurður Helgason þýddi. Draumsýn, 160 s., 2012.

Draumsýn er ný útgáfa sem hefur þegar sent frá sér nokkur rit, flest þýdd úr norsku; síðast komu út á þessu nýja forlagi tvær sakamálasögur eftir rithöfundinn Jørn Lier Horst: fyrir fullorðna lesendur Vetrarlokun og unglinga Salamöndrugátan. Báðar marka upphaf bókaraða: Cecelia, Leo, Une og Egon eru keimlík krökkum úr ritverki Enid Blyton, búa í strandbyggð þar sem mannslát og dularfullir skálkar eru á ferð, en í hinni röðinni fylgjum við William Whisting lögreglumanni og ekkli sem á dóttur sem vinnur við netmiðil. Þar nýtir Horst sér þekkingu sína af störfum fyrir rannsóknarlögregluna á Vestfold. Horst á að baki nokkrar skáldsögur og hefur í tvígang verið tilnefndur til Riverton-verðlaunanna sem eru krimmaverðlaun Norsara. Hann kann ágætlega til verka, í unglingasögunni er stærstum hluta sögunnar eytt í að kynna okkur hin fjögur fræknu og heldur er hún rýr þótt iPhone-kynslóðin sé komin á spjöld unglingakrimmanna. Í Vetrarlokun (sem á við það þegar sumarbústaðir eru undirbúnir fyrir veturinn) er plottið býsna samslungið en heldur fyrirsjáanlegt. Hann heldur vel um alla þræði og lesturinn er fjarri því að vera leiðinlegur. Inn í eru dregnar persónur sem kunnuglegar eru úr rófi spennusögunnar, ástkona, samstarfsmenn, vonbiðill dóttur sem rekur fansí veitingastað, þáttastjórnandi. Persónur sem koma við sögu eru margar og lesandanum verður fljótt ljóst að honum er ekki ætlað að hafa reiður á nema þröngum kjarna þeirra. Því er ekki að neita að aðgerðir lögreglu í sögunni eru sannfærandi: samskipti um kallkerfi. Skipulagt eftirlit, hleranir, en allt er þetta á næsta bæ við okkur: glæpurinn er í báðum sögunum smygl á fíkniefnum. Þessar sögur Horst bjóða lesendum norræna krimmans upp á kunnuglegar sveitir, bæta litlu við þó þar fari vænn félagi annarra norskra lögreglumanna úr sagnaheimum en þær er hvor fyrir sinn hatt ágætis afþreying. Draumsýn verður að bæta verulega í prófarkalestur útgefinna bóka á sínum vegum. Í Vetrarlokun var víða að finna fyrir óþægindum í lestrinum vegna orðalags sem bendir til að þýðingu hefði mátt aga betur. -pbb

Báknið burt liðið sem settist í valdastóla á Íslandi með meðvirkni krata og stuðningi Framsóknar er sætt í sínum sætum, eftirlaunin tryggð: hví skyldi það leggja á sig erfiðið að svara svo sögulega grundaðri árás? Einar Már Jónsson.

Fæðingarhríðir frjálshyggjunnar

G

Hann [Einar] er hreinlega of fróður, of lesinn til að passa inn í það miðjumoð sem hér er nóg af.

 Örlagaborgin – Brotabrot úr afrekasögu frjálshyggjunnar. Fyrri hluti. Einar Már Jónsson Ormstunga, 546 bls. 2012.

auti Kristmannsson gagnrýnandi spáði því að útgáfa á fyrri hluta mikils ritverks Einars Más Jónssonar um sögu frjálshyggjunnar markaði svipuð skil í umræðu á Íslandi og Framtíðarland Andra Snæs. Það hefur ekki gengið eftir. Ritverk Einars kom út snemmsumars en um það hefur ríkt þögn. Sem er sérkennilegt. Örlagaborgin er mikið verk, stútfullt af leiftrandi ritsnilld höfundar sem sér til margra átta, býr yfir ótrúlegri sögulegri þekkingu, vitnar til höfuðverka í heimspeki, hagfræði og skáldskap á frummálum, frönsku, ensku, þýsku og latínu. Hann er afburðamaður í beitingu máls og hugsunar, fyndinn og skáldlegur. Texti hans er auðlæs en hann gerir kröfu til lesanda um þolinmóðan skilning, gagnrýna hugsun án þess þó að verða fræðilegur um of, en ritglaður er hann, sprettirnir eru þeysireið langa vegu og því er hann á skjön við almenna umræðuhefð. Hann er hreinlega of fróður, of lesinn til að passa inn í það miðjumoð sem hér er nóg af. Einar markar umræðu sinni skýran bás, sagnfræðileg afstaða hans mótast af efasemd um ráðandi skóla. Atlaga hans að þeim andlega heimi sem frjálshyggja var sprottin úr, áður en hún var endurvakin með hrikalegum afleiðingum fyrir hag vestrænna ríkja, byggir á grannskoðun hugmynda og hver hinn efnahagslegi raunveruleiki var að baki þeim. Þar byrjar sagan á landnámi breskra landeigenda, upptöku eigna í þéttbýlum og sjálfbjarga sveitum svo lýðurinn varð landlaus og borgirnar urðu til. Samsvörun okkar daga er skýr: með lagaboði í nafni hagræðingar hefur örfáum fjölskyldum verið afhentur kvótinn, allt aflaverðmæti úr sjó sem veðbært er og arfgeng auðlind. Af skarpri yfirsýn rekur hann síðan hvernig hugmyndafræði var búin til af örfáum fræðimönnum og gerð að trúarsetningu yfirstéttar með svo hörmulegum afleiðingum í þaulnýtingu vinnuafls vélvæðingar iðnaðarins að linna varð, harð-

ýðgi auðvaldsins varð í bága við kristilega breytni og mannúðarsjónarmið: Þrælahald heima við var jafnoka þrælahaldi í öðrum löndum. Allt er þetta rakið af skynsemi og andagift. Spurning verksins er einföld: hvað rak menn til að vekja þennan draug upp og gera hann að húsanda í vestrænum samfélögum í nafni hagfræðinnar? Þögn um verk sem þetta ber þess vott að hagfræðingastéttin sé í raun ekki samræðuhæf, þar í hópi finnist enginn sá sem þori og treysti sér í samtal á grunni gagns sem þessa. Báknið burt liðið sem settist í valdastóla á Íslandi með meðvirkni krata og stuðningi Framsóknar er sætt í sínum sætum, eftirlaunin tryggð: hví skyldi það leggja á sig erfiðið að svara svo sögulega grundaðri árás? Það verður væntanlega ekki fyrr en í seinna bindi verksins þegar við verðum komin í síðari nútíma að menn af frjálshyggjuskólanum verða reittir til andsvara. Á meðan sú bið varir getum við velt fyrir okkur viðvarandi vandamáli: hversvegna vekur jafn gagnrýnið verk ekki viðbrögð? Er menntastéttin lömuð af ótta að hún reynist svo illa að sér að hún dugi ekki í samtal eftir að fyrsti ræðumaður hefur lokið máli sínu? Kunnátta hennar of grunn? Þess er eins saknað úr ritinu að það skuli ekki hafa gefist jafnharðan tækifæri að líta oftar til hliðar, skáskjóta augum á sambærilega stöðu í íslensku andlegu og athafnalífi. En því er treyst að þegar gandreið Einars um uppvakningu frjálshyggjunnar á okkar dögum hefst líti hann oftar hingað norður rökum sínum til stuðnings.

Bækur

Páll Baldvin Baldvinsson pbb@frettatiminn.is


HÉR k Fis ð isló

k Fis ð isló k Fis

óð

isl

an Gr

Næg bílastæði og kaffi á könnunni

t

aus

an Án

RISAlagersala á Fiskislóð 39

2500

Verð: 690 kr.

Verð: 690 kr.

BARA GAMAN

SVONA VARÐ ÉG TIL

Verð: 1.490 kr.

Verð: 990 kr.

pa fyrir u a k m e s Allir meira a ð e . r k 0 6.00 sem r i e Þ . f ö j g fá bóka 0 kr. 0 0 . 2 1 r i r kaupa fy tvær á f a r i e m eða gjöf. bækur að

ýr ar ga ta

9 0 % afslá ttur

FJÖLDI ANNARRA TILBOÐA

FARÞEGINN – INNBUNDIN

Verð: 690 kr.

ÚKK OG GLÚKK

ÆVINTÝRI KÚNG-FÚ-HELLISBÚA ÚR FRAMTÍÐINNI

Verð: 1.990 kr.

HARÐSKAFI – INNBUNDIN

Verð: 990 kr.

LOFORÐIÐ – KILJA

Verð: 790 kr.

FÁRÁNLEG T VERÐ

FÍASÓL OG LITLA LJÓNARÁNIÐ

MEÐ KÖLDU BLÓÐI

Verð: 1.490 kr.

Verð: 990 kr.

ÞEGAR ÖLLU ER Á BOTNINN HVOLFT – INNBUNDIN

Verð: 290 kr.

Risalagersala Forlagsins · Fiskislóð 39 · 101 Reyk javík · forlagid@forlagid.is · Opið alla daga kl. 10–19

Birt með fyrirvara um prentvillur. Tilboðin gilda á meðan birgðir endast.

MORÐIÐ Í HÆSTARÉTTI – INNBUNDIN

Allt að M

Yfir titlar frá öllum helstu útgefendum landsins!

Opið alla helgina kl. 10–19

LEYNDA KVÖLDMÁLTÍÐIN – KILJA

ur

arð

g da


70

menning

Helgin 21.-23. september 2012

 Bókmenntir Nýr æktarstyrkir Bókmenntasjóðs afhentir

Yngri höfundar fá klapp á bakið Nýræktarstyrkir Bókmenntasjóðs voru afhentir í fimmta sinn á miðvikudag. Það var Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, sem tilkynnti hverjir hlutu styrkina að þessu sinni í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambands Íslands. Alls bárust 23 umsóknir en fimm höfundar hlutu styrk að upphæð 200.000 krónur að þessu sinni. Þau eru Dagur Hjartarson fyrir smásögurnar Fjarlægðir og fleiri sögur, Heiðrún Ólafsdóttir fyrir ljóðabókina Á milli okkar allt, Hugrún Hrönn Ólafsdóttir fyrir Hulstur utan um sál, Soffía Bjarnadóttir fyrir textasafnið Segulskekkja og Sunna Sigurðardóttir fyrir Mér þykir það leitt. Nýræktarstyrkjum er ætlað er styðja við útgáfu á nýjum íslenskum skáldverkum sem hafa tak-

markaða eða litla tekjuvon en hafa ótvírætt menningarlegt gildi, að því er segir í fréttatilkynningu. Undir þetta svið falla skáldverk í víðri merkingu þess orðs til dæmis sögur, ljóð, barnaefni, leikrit, eða eitthvað allt annað, og leitað var eftir breidd og fjölbreytni í umsóknum.

Nýræktarstyrkir afhentir. Katrín Jakobsdóttir og Þorgerður Agla Magnúsdóttir, framkvæmdastýra Bókmenntasjóðs, stilltu sér upp með styrkhöfunum. Þau eru Heiðrún Ólafsdóttir, Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir, Dagur Hjartarson (fyrir aftan), Soffía Bjarnadóttir og Máni Sigurðarson, sem tók við styrknum fyrir hönd systur sinnar Sunnu Sigurðardóttur. Ljósmynd/Hari

 Bók aútgáfa Íslendingar tak a sk áldsögur fr am yfir ævisögur

Leikkonur í karlagervi Í fyrra brugðu þær Alexía Björg Jóhannesdóttir, Sólveig Guðmundsdóttir og María Pálsdóttir sér í gervi pörupiltanna Dóra Maack, Nonna Bö

og Hermanns Gunnarssonar við mikla lukku í Þjóðleikhúsinu. Um var að ræða svokallað uppistand og annað kvöld ætla leikkonurnar að troða

upp í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Það verður aðeins þessi eina sýning og því um að gera fyrir Akureyringa og gesti þeirra að nýta tækifærið.

Ég hef sagt við vini mína að eina manneskjan sem drífi í „blockbust­ er“-ævisögu sé Ásdís Rán. Sífellt færri ævisögur koma út á Íslandi. Í fyrra voru þær yfir þrjátíu en í ár er útlit fyrir að þær verði 17. Ljósmynd/Hari

Ævisögurnar á útleið Leikkonurnar sem Dóri Maack, Nonni Bö og Hermann Gunnarsson.

Íslenskt leikrit frumflutt Geðveiki í Egilssögu Óttar Guðmundsson geðlæknir hefur í Skotlandi Nýtt íslenskt leikrit eftir hina bráðefnilegu Sölku Guðmundsdóttur verður frumsýnt í Skotlandi í næstu viku. Verkið heitir „And the Children never Looked Back“ Salka Guðmundsdóttir. og er í leikstjórn Graeme Maley sem leikstýrði einmitt Djúpinu eftir Jón Atla Jónasson fyrir þrem árum. Salka var tilnefnd til Grímuverðlaunanna í fyrra fyrir fyrsta leikverk sitt, Súldarsker, og síðar í vetur er hún ein þriggja ungskálda sem skrifuðu verk sem tilheyrir samsýningu einskonar í Borgarleikhúsinu.

PU R Ö ÍH

þegar sent frá sér bók um geðvandamál persóna Íslendingasagna og þá skoðaði hann sérstaklega ástarmál. Nú mun hinsvegar Egill nokkur Skallagrímsson leggjast á bekkinn hjá Óttari og fer sálgreiningin fram klukkan 20 í kvöld uppi á Söguloftinu í Landnámssetrinu í Borgarnesi.

Óttar Guðmundsson geðlæknir sálgreinir Egil Skallagrímsson.

J.S. BACH

JÓLAÓRATÓRÍAN

Mótettukór Hallgrímskirkju Alþjóðlega barokksveitin í Den Haag Stjórnandi: Hörður Áskelsson

ELDBORG, HÖRPU

29. des. kl. 17: kantötur I-IV 30. des. kl. 17: kantötur I,II,V,VI

Miðasala er hafin í Hörpu, s. 528 5050, www.harpa.is og á miði.is

Mun færri ævisögur koma út hér á landi fyrir jólin en undanfarin ár. Bókaútgefandi telur að fólk hafi meiri áhuga á skáldsögum en áhugi á ævisögum gæti glæðst á ný. Formaður Félags bókaútgefanda segir að þó alltaf verði markaður fyrir ævisögur sé blómaskeið þeirra á enda.

T

ilfinning okkar er sú að áhugi á ævisögum og endurminningum sé minni en oft áður,“ segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins. „Áhugi á ýmsum tegundum bókmennta virðist stundum koma í sveiflum, til að mynda á ævisögum, glæpasögum og spennusögum og núna virðist sem ekki sé jafn mikill áhugi á hefðbundnum ævisögum og oft áður.“ Forlagið, sem er stærsta bókaútgafa landsins, gefur aðeins út þrjár ævisögur fyrir jólin. Í fyrra gaf Forlagið út sjö ævisögur. Augljóst er að áherslurnar liggja annars staðar og það sama virðist gilda um mörg önnur bókaforlög. Þannig gefa hvorki Bjartur/Veröld og Sögur útgáfa út ævisögu í ár. Rétt yfir þrjátíu ævisögur komu út í fyrra samkvæmt Bókatíðindi.is. Þá eru undanskildar þýddar erlendar ævisögur. Fréttatíminn sendi fyrirspurn á flestallar bókaútgáfur landsins og ef marka má svörin sem bárust munu sautján ævisögur koma út í ár. Þá eru endurútgáfur undanskildar. Þetta er óneitanlega umtalsverð fækkun. Egill Örn telur að gott framboð af bókum af öðru tagi, svo sem íslenskum skáldsögum, eigi stóra sök á þessari þróun. Ævisagan muni aftur verða vinsæl: „Ég er þess fullviss að tími ævisögunnar ef svo má að orði komast mun koma aftur. Það verða gefnar út ævisögur á hverju ári – en svo er bara

spurning hvenær áhugi á þeim mun aukast á nýjan leik og útgáfan í kjölfarið aukast.“ Kristján Bjarki Jónasson, formaður Félags bókaútgefanda, segir að sjóað fólk í bókabransanum hafi séð þessa þróun fyrir. Viðtalsbækurnar, sem mikið kom út af frá stríðslokum og fram til 1980, hafi verið fyrstar til að gefa eftir og nú sé sífellt minni eftirspurn eftir hefðbundum ævisögum. Ástæðuna sé kannski að finna í því að markaðurinn sé farinn að krefjast „meiri pakka“ en áður. Fjölmiðlaumfjöllun í dag geri það að verkum að allir viti allt um alla og það þurfi mikið til að ævisaga seljist í stóru upplagi. „Ég hef sagt við vini mína að eina manneskjan sem drífi í „blockbuster“ævisögu sé Ásdís Rán,“ segir Kristján. Hann segir að áfram muni vera markaður fyrir ævisögur en ólíklegt sé þó að þær séu að fara seljast í tíu þúsund eintökum. Þær séu einfaldlega ekki miðdepill umræðunnar lengur. „En á meðan hafa skáldsögur og krimmar það mikinn samhljóm að þær seljast vel. Jafnvel kokkabækur geturðu selt í tíu til tuttugu þúsund eintökum. Það að elda hefur greinilega meira gildi en ævisögur, að búa til mat með sínu fólki er mikilvægara en að setjast niður og vita hvað gerðist að tjaldabaki hjá einhverjum.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is

Helstu ævisögurnar í ár Árni Sam

Ég gefst aldrei upp.

Ævisaga Árna Samúelssonar í Sambíóunum. Landsliðsmaðurinn í handbolta sem tók við rekstri Nýja bíós í Keflavík en endaði á því að umbylta bíóbransanum á Íslandi. Sigurgeir Orri Sigurgeirsson skrifar. Almenna bókafélagið gefur út.

Átakanleg lýsing af hetjulegri þriggja ára forsjárbaráttu Borghildar Guðmundsdóttur fyrir börnum sínum. Salka gefur út.

Amal

Ævisaga söngkonunnar Ellyjar Vilhjálms. Margrét Blöndal skráir. Sena gefur út.

Ævisaga Amal Tamimi, framkvæmdastjóri Jafnréttishúss og varaþingmanns Samfylkingarinnar. Kristjana Guðbrandsdóttir skráði. Hólar gefa út.

Hreint út sagt

Er líf eftir dauðann?

Svavar Gestsson skrifar sjálfur persónulega og pólitíska sögu sína. Forlagið gefur út.

Erlendur Haraldsson, fyrrum prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands, fer yfir lífshlaup

Elly

sitt. Þar á meðal rannsóknir á sýnum fólks á dánarbeði og minningum barna um fyrra líf. Hafliði Helgason skráði. Almenna bókafélagið gefur út.

Kamban

Sigurður dýralæknir

Endurminningar Óskars Jóhannssonar kaupmanns. Ugla gefur út.

Síðara bindi af ævisögu Sigurðar dýralæknis Sigurðarsonar frá Keldum. Hólar gefa út.

Urðarmáni Ólafur Ásgeir Steinþórsson rifjar upp minningar sínar úr Bjarneyjum á Breiðafirði og uppvöxt í Flatey og síðar í Stykkishólmi. Uppheimar gefa út.

Sveinn Einarsson ritar ævisögu rithöfundarins Guðmundar Kamban. Forlagið gefur út.

Óskar í Sunnubúðinni

Sagan mín. Orð að sönnu Æviminningar Sigrúnar Sigurðardóttur, hjúkrunarfræðings frá Möðruvöllum, sem hún færir sjálf í letur í sinni fyrstu bók. Vestfirska forlagið gefur út.


FORD MONDEO Trend frá 3.990.000 kr. FORD MONDEO Titanium frá 4.310.000 kr. Nú fæst Ford Mondeo á frábæru verði. Kauptu í dag Ford Mondeo. Hann er rúmgóður, ríkulega útbúinn, bensín eða dísil og fæst bæði sjálfskiptur og beinskiptur. Veldu sparneytinn Ford Mondeo. Hagkvæmur í rekstri. Ávalar og fallegar línur. Grípandi hönnun. Framúrskarandi aksturseiginleikar. Lipur, þægilegur og sparneytinn. Vertu í hópi þeirra bestu. Spyrðu um 5 ára verksmiðjuábyrgð. Veldu Ford, nýtt tákn um gæði. ford.is

D ORP! F R UP ÐI

ST TA NO SELJA notaðeatntu AÐ

ð s me og du okkar nýjan m í o l i p K rd t up Fo hann

FORD MONDEO TREND FRÁ

29.206 kr./mán.

*

* Ford Mondeo Trend 5 dyra 1,6TDCi dísil, 115 hö, beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,3 l/100 km. Losun koltvísýrings CO2 114 g/km. Miðað er við óverðtryggðan bílasamning til 7 ára og uppítökubíl / útborgun að verðmæti 2.300.000 kr. Tökum allar tegundir bíla uppí nýja. Hlutfallstala kostnaðar 11,75%. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður og gerð getur verið frábrugðin mynd í auglýsingu.

Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 7000 | Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050 | ford.is Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16. Aukin þjónusta Bíldshöfða 6: Varahlutaverslun og verkstæðismóttaka er einnig opin laugardaga kl. 12-16

Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 7000 | Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050 | ford.is

cw120351_brimborg_ford_haustolur_modeo_auglblada5x38_17092012_END.indd 1

17.9.2012 14:52:51


72

leikhús

Helgin 21.-23. september 2012

 Frumsýning Borgarleikhúsið frumsýnir verkið R autt í kvöld

Leikrit eftir handritshöfund The Aviator, Gladiator og Hugo Mikael Torfason mikaeltorfason@ frettatiminn.is

Í kvöld frumsýnir Borgarleikhúsið verkið Rautt eftir John Logan, margverðlaunað leikskáld og kvikmyndahandritahöfund, í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur. Með aðalhlutverk fara þeir Jóhann Sigurðarson og Hilmar Guðjónsson en verkið fjallar um listamanninn Mark Rothko sem var í framvarðarsveit abstrakt-expressjónistana þar til að hann drap sig fyrir rúmum fjörutíu árum, þá 66 ára gamall. Það er Jóhann sem leikur listamanninn en Hilmar leikur aðstoðarmann hans. Leikritið sækir innblástur til þess þegar Rothko, í lok sjötta

áratugarins, tók að sér að mála verk fyrir svimandi háar upphæðir fyrir veitingastað Four Season hótelsins á Manhattan. Honum var mikið niðri fyrir, eins og svo oft áður, og ætlaði að láta þessa ríku andskota svelgjast á matnum, svo kraftmikil áttu verkin að vera. Eða svo sagði listamaðurinn sem barðist oft við sjálfan sig – um það fjallar verkið einmitt; baráttu Rothko við sjálfan sig og eigin goðsögn – og lét oft sem verkin segðu svo miklu, miklu meira en þau gæfu uppi beint. En svo fór að Rothko endurgreiddi á endanum hótelinu peningana sem hann hafði

fengið greitt og leyfði ekki að verkin yrðu hengd upp á veitingastaðnum. Mark Rothko var margflókinn persónuleiki. Hann flutti ungur frá Rússlandi til Bandaríkjanna með foreldrum sínum og átti alla tíð í miklum átökum við sjálfa sig og listina. Það er hinn reyndi John Logan sem skrifaði leikritið og hefur hlotið verðlaun fyrir en hann er kannski þekktastur fyrir kvikmyndahandritin sín en Logan skrifaði handritin að Gladiator, The Aviator og Hugo og er að auki einn þriggja handritshöfunda að nýjustu James Bond myndinni.

Jóhann Sigurðarson og Hilmar Guðjónsson leika listamanninn og aðstoðarmann hans.

 Leikdómur Með fulla vasa af gr jóti

Rautt – frumsýnt í kvöld kl 20 Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið)

Fös 21/9 kl. 20:00 6.k Lau 29/9 kl. 20:00 11.k Sun 7/10 kl. 20:00 15.k Lau 22/9 kl. 20:00 7.k Sun 30/9 kl. 20:00 12.k Þri 9/10 kl. 20:00 16.k Sun 23/9 kl. 20:00 8.k Fim 4/10 kl. 20:00 aukas Mið 10/10 kl. 20:00 17.k Fim 27/9 kl. 20:00 9.k Fös 5/10 kl. 20:00 13.k Fim 11/10 kl. 20:00 18.k Fös 28/9 kl. 20:00 10.k Lau 6/10 kl. 20:00 14.k Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá

Gulleyjan (Stóra sviðið)

Lau 22/9 kl. 14:00 4.k Sun 30/9 kl. 16:00 7.k Sun 23/9 kl. 16:00 5.k Sun 30/9 kl. 19:00 8.k Sun 23/9 kl. 19:00 aukas Lau 6/10 kl. 14:00 9.k Lau 29/9 kl. 14:00 6.k Sun 7/10 kl. 14:00 10.k Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma

Á sama tíma að ári (Stóra sviðið)

Fös 28/9 kl. 20:00 frums Lau 6/10 kl. 22:00 4.k Lau 29/9 kl. 20:00 2.k Sun 7/10 kl. 20:00 5.k Lau 6/10 kl. 19:00 3.k Fös 12/10 kl. 19:00 6.k Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur

Lau 13/10 kl. 14:00 11.k Sun 14/10 kl. 14:00 12.k Lau 20/10 kl. 14:00 13.k Sun 21/10 kl. 14:00 14.k

Lau 13/10 kl. 19:00 7.k Lau 20/10 kl. 19:00 8.k

Rautt (Litla sviðið)

Fös 21/9 kl. 20:00 frums Fös 28/9 kl. 20:00 6.k Fös 5/10 kl. 20:00 11.k Lau 22/9 kl. 20:00 2.k Lau 29/9 kl. 20:00 7.k Lau 6/10 kl. 20:00 12.k Sun 23/9 kl. 20:00 3.k Sun 30/9 kl. 20:00 8.k Sun 7/10 kl. 20:00 13.k Mið 26/9 kl. 20:00 4.k Mið 3/10 kl. 20:00 9.k Fim 11/10 kl. 20:00 14.k Fim 27/9 kl. 20:00 5.k Fim 4/10 kl. 20:00 10.k Margverðlaunað meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar

Saga Þjóðar (Litla sviðið)

Fös 26/10 kl. 20:00 1.k Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Fös 26/10 kl. 20:00 2.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Fös 2/11 kl. 20:00 3.k Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Lau 3/11 kl. 20:00 4.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fim 6/12 kl. 20:00 14.k Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum.

Gói og baunagrasið (Litla sviðið)

Sun 7/10 kl. 13:00 1.k Sun 14/10 kl. 13:00 2.k Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri

Sun 21/10 kl. 13:00 3.k

Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is

Stefán Karl Stefánsson og Hilmir Snær Guðnason halda verkinu uppi með stórkostlegum leik.

Tveir bestu leikararnir Um síðustu helgi tók Þjóðleikhúsið leikritið Með fulla vasa af grjóti aftur til sýninga en það var fyrst frumsýnt árið 2000 og þá sáu 40 þúsund manns sýninguna. Hilmir Snær Guðnason og Stefán Karl Stefánsson halda verkinu uppi með stórgóðum leik.

Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 23/9 kl. 14:00 5.sýn

Sun 14/10 kl. 14:00 11.

Sun 4/11 kl. 14:00 17.sýn

Sun 23/9 kl. 17:00 6.sýn Sun 30/9 kl. 14:00 7.sýn

Sun 14/10 kl. 17:00 12.sýn Lau 20/10 kl. 14:00

Sun 4/11 kl. 17:00 18.sýn Sun 11/11 kl. 14:00 19.sýn

Sun 30/9 kl. 17:00

Lau 20/10 kl. 17:00

Sun 11/11 kl. 17:00 20.sýn

Sun 7/10 kl. 14:00 9.sýn Sun 7/10 kl. 17:00 10.sýn Lau 13/10 kl. 14:00

Sun 21/10 kl. 14:00 13.sýn Sun 21/10 kl. 17:00 14.sýn Sun 28/10 kl. 14:00 15.sýn

Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn

Lau 13/10 kl. 17:00

Sun 28/10 kl. 17:00 16.sýn

TÁKNMÁL

sýn

AUKAS. AUKAS.

AUKAS. AUKAS.

Sýningar í október komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út!

Afmælisveislan (Kassinn)

Fös 21/9 kl. 19:30 Lau 22/9 kl. 19:30 Þrenn Grímuverðlaun! Sýningum lýkur í september!

Sun 23/9 kl. 19:30 Síð.sýn

Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið)

Fös 21/9 kl. 20:30 3.sýn Sun 30/9 kl. 20:30 8.sýn Sun 7/10 kl. 20:30 13. sýn. Lau 22/9 kl. 20:30 5.sýn Fim 4/10 kl. 20:30 9.sýn Lau 13/10 kl. 20:30 14.sýn Fim 27/9 kl. 20:30 6.sýn Fös 5/10 kl. 20:30 10.sýn Fös 28/9 kl. 20:30 7.sýn Lau 6/10 kl. 20:30 12.sýn Sýningin sem sló öll aðsóknarmet aftur á svið. Sýnd í september og október.

Við sýnum tilfinningar Við sýnum tilfinningar Gamli maðurinn og hafið (Kúlan)

Mið 7/11 kl. 19:30 Fim 15/11 kl. 19:30 Fim 8/11 kl. 19:30 Fös 16/11 kl. 19:30 Miðasala hafin. Aðeins þessar fjórar sýningar í nóvember.

TRYGGÐU ÞÉR SÆTI!

4 SÝNINGAR Á 11.900 KR. MEÐ LEIKHÚSKORTI Hverfisgötu 19

551 1200

leikhusid.is

midasala@leikhusid.is

Hverfisgötu 19

551 1200

leikhusid.is

midasala@leikhusid.is

Allar kvöldsýningar hefjast kl. 19.30

F

Niðurstaða: Ánægjuleg kvöldstund og stórskemmtileg á köflum. Hilmir Snær Guðnason og Stefán Karl Stefánsson leika bæði karla og konur, börn og gamalmenni, og stíga vart feilspor í sýningunni.

 Með fulla vasa af grjóti Höfundur: Marie Jones. Leikstjórn: Ian McElhinney. Útfærsla leikmyndar og búninga: Elín Edda Árnadóttir. Aðstoðarleikstjóri: Selma Björnsdóttir. Þýðing: Guðni Kolbeinsson. Leikarar: Hilmir Snær Guðnason, Stefán Karl Stefánsson.

yrir tólf árum frumsýndi Þjóðleikhúsið leikritið Með fulla vasa af grjóti eftir Marie Jones og var það sýnt við miklar vinsældir – 180 sýningar og 40 þúsund miðar seldir. Verkið fjallar um tvo aukaleikara (Stefán Karl Stefánsson og Hilmir Snær Guðnason) í Hollywoodmynd sem setur allt á annan endann í írskum smábæ. Fyrirfram hefði maður haldið að efnið myndi eiga vel við í dag þegar Ben Stiller og Russel Crowe og Emma Watson eru okkur svo hugleikin.

Frábærir leikarar

Bæði verkið og sýningin eldast ekki vel og ég segi sýningin því ekki er um að ræða nýja uppfærslu á verkinu heldur endursýningu. Á síðustu tólf árum hefur erindið tapast og maður átti erfitt með að tengja við annað en frábæran leik þeirra Stefáns Karls Stefánssonar og Hilmis Snæs Guðnasonar sem gáfu sig alla í sýninguna þannig að úr varð ánægjuleg kvöldstund, stórskemmtileg á köflum. Það er einfaldlega ekki á valdi margra leikara að halda uppi svona sýningu en Hilmir Snær og Stefán Karl leika fjölda persóna og draga þær allar listilega vel upp, bæði karla og konur, börn og gamalmenni. Oft er þetta ýkt og kómískt en aldrei kasta þeir til hendinni eða reyna að komast billega frá verkinu. Allar

tímasetningar hjá þeim félögum eru hárréttar og aldrei dauð stund í leiknum, enda samvinna þeirra og samtal til fyrirmyndar.

Uppgjör við Hollywoodmyndir

Auðvitað hefði verið skemmtilegra að sjá þessa fínu leikara spreyta sig á einhverju nýju en það má með sanni segja að þeir hafi þroskast vel sem leikarar á tólf árum – þeir voru góðir en eru miklu betri í dag – og þótt verkið sé sniðugt og að mörgu leyti vel upp byggt þá á sagan ekki lengur erindi við okkur. Með fulla vasa af grjóti botnar einhverskonar uppgjör Íra við allar þessar Hollywoodmyndir sem skotnar voru á Írlandi á níunda áratugnum. Það er ákveðinn vælutónn, mjög írskur, í verkinu undan ágengni kvikmyndafólksins og minnimáttarkennd sem ég held að við Íslendingar tengjum ekki lengur við. Í lok verksins leita aukaleikararnir á náðir leikstjóra Hollywoodmyndarinnar og vilja selja honum söguþráð leikritsins sem við áhorfendur í Þjóðleikhúsinu höfðum setið undir. Leikstjórinn segir, eins og við, að þessi saga gangi ekki upp.

Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is


FÍTON / SÍA FI0XXXX

Frumsýnt í kvöld kl. 20 Skelltu þ ér í áskrift!

lau. 22/9 kl. 20 sun. 23/9 kl. 20 mið. 26/9 kl. 20 fim. 27/9 kl. 20 fös. 28/9 kl. 20

UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT

lau. 29/9 kl. 20 sun. 30/9 kl. 20 mið. 3/10 kl. 20 fim. 4/10 kl. 20 fös. 5/10 kl. 20

örfá sæti örfá sæti UPPSELT UPPSELT

Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is

UPPSELT


74

tónlist

Helgin 21.-23. september 2012

 Djass Ný plata Skúla Sverrissonar og Óskars Guðjónssonar

Það rann á Skúla æði Tíu árum eftir að þeir Skúli Sverrisson og Óskar Guðjónsson sendu frá sér hina eftirminnilegu djassplötu Eftir þögn leiða þeir saman hesta sína á ný. Óskar segir að þeir eigi einstaklega vel saman á tónlistarsviðinu. Höskuldur Daði Magnússon hdm@ frettatiminn.is

„Það er einstakt þegar maður hittir annan tónlistarmann og hlutirnir smella svona vel saman. Ég fann það þegar ég var smápolli, unglingur, að við ættum vel saman,“ segir Óskar Guðjónsson tónlistarmaður um samstarf sitt og Skúla Sverrissonar. Í dag, föstudag, kemur út ný hljómplata þeirra Óskars og Skúla, The Box Tree. Þetta er önnur plata þeirra, en sú fyrri, Eftir þögn, kom út fyrir áratug og er fyrir löngu orðin sígild í djassheiminum. Af þessu tilefni flytja þeir tónlist af plötunni í Listasafni Íslands í kvöld. Báðir eru þeir Óskar og Skúli virtir og farsælir tónlistarmenn. Óskar hefur síðustu ár einkum getið sér gott orð með Mezzoforte og ADHD en Skúli hefur til að mynda gefið út plöturnar Sería I og Sería II sem vöktu mikla athygli. Margir hafa beðið eftir að framhald yrði á samstarfi þeirra og er sú bið loks á enda. „Þetta er beint framhald á Eftir þögn-verkefninu. Helsti munurinn er að þá plötu sömdum við báðir, ég átti helming laganna og Skúli helming. Að þessu sinni rann bara á Skúla æði, eða einhver dýrðarljómi, og hann var tilbúinn með heila plötu. Það var náttúrlega bara draumur fyrir mig, ég held að ég

hafi beðið hann um að fá að endurtaka eina melódíu og því eigum við eitt lag á plötunni saman,“ segir Óskar. Upptökurnar fóru fram í Langholtskirkju í október árið 2010 og síðan þá hefur farið fram eftirvinnsla og undirbúningur fyrir útgáfuna meðfram öðrum verkefnum. Upptökum á plötunni stjórnaði Orri Jónsson en hann og Ingibjörg Birgisdóttur hönnuðu einnig umslag plötunnar sem er afar glæsilegt enda er það í formi landakorts. The Box Tree er fyrsta verk Mengishópsins svokallaða og markar upphaf á samstarfi hópsins við Listasafn Íslands. Tónleikar Skúla og Óskars í Listasafni Íslands hefjast klukkan 20 í kvöld og kostar þrjú þúsund krónur inn. Hægt verður að kaupa diskinn á staðnum. Óskar lætur vel af Listasafninu sem tónleikastað. „Við höfum verið að æfa þarna og hljómburðurinn er einstakur. Salurinn hentar mjög vel fyrir þá nánu og persónulegu stemningu sem verður á svona tónleikum.“

Óskar Guðjónsson saxafónleikari og Skúli Sverrisson bassaleikari leiða saman hesta sína á ný á plötunni The Box Tree. Ljósmynd/Hari

Árshátíð?

Rakarinn frá Hellu með tónleika Rakarinn á Hellu í miðið á Sveitasonum.

...eða afmæli, brúðkaup, kynningarfundur, haustfagnaður, erfidrykkja, brúðkaupsafmæli, vörukynning, bekkjarpartí, peppfundur, útgáfuteiti eða er tímabært að hrista saman vinahópinn? Þá erum við til staðar með allt sem til þarf: Staðinn, veitingarnar, tæknibúnað og ráðgjöf.

www.idusalir.is

Ómar Diðriksson og Sveitasynir verða með tónleika í Edrúhöllinni í Von Efstaleiti 7 í kvöld klukkan 21. Ómar er einn af frægu rökurunum á Suðurlandi og stendur sína vakt á Hellu. Þeir félagar spila frumsamda alþýðutónlist og í fyrra fengu þeir styrk frá Menningarráði Suðurlands til að ferðast um og kynna sína sunnlensku tóna.

Furstar fagna

Lækjargötu 2a • Reykjavík • sími 517 5020

Geir Ólafsson er unglambið í hinum sprellfjörgu Furstum en meðalaldur sveitarinnar er 60 ár.

Hljómsveitin Furstarnir ætlar að halda upp á sextán ára starfsafmæli sitt á Restaurant Reykjavík á föstudags- og laugardagskvöld. Söngfuglinn síkáti, Geir Ólafsson, fer fyrir Furstunum sem hann segir um margt vera merkilega hljómsveit. „Við erum búnir að halda svona tuttugu tónleika á hverju ári í öll þess sextán ár og það er nú svolítið mikið,“ segir Geir sem ætlar sér hvergi að draga af sér um helgina. „Síðan er auðvitað mjög athyglisvert að meðalaldur bandsins er 60 ár,“ segir unglambið Geir sem hefur haft bæði gagn og gaman að því að syngja með vöskum og þaulvönum mönnum í á annan áratug. „Guðmundur Steingrímsson er trommuleikarinn okkar og hann er nú kominn á níræðisaldur. Er 83 ára og trommar enn eins og óður maður,“ segir Geir og leggur ríka áherslu á að fjörið hefjist stundvíslega klukkan 20 bæði kvöldin og það borgi sig að mæta snemma til þess að missa nú ekki af neinu.


KveiKtu

á perunni Þann 1. September gekk í gildi bann á framleiðslu á ákveðnum tegundum á glóperum til heimilisnota. Markmiðið er að spara raforku í ríkjum EES. Þó má selja það magn sem nú þegar hefur verið flutt til landsins. Húsasmiðjan býður af þessu tilefni Osram glóperur á frábæru verði í magnpakkningum meðan birgðir endast! Að auki færðu mikið úrval af orkusparandi perum (sparperum) á frábæru verði.

rur e p ó l g ng AKKni

mAgnp 40W 10 stK 0 ður 89 verð á

690

kr. 599 kr.

Sparpera

8W/11W/15W E27 sparpera 6.000 tímar. Duluxvalue litur 827 6189466/68/70

rur glópAeKKning

mAgnp 60W 10 stK 0 ður 89 verð á

690

kr. 1.199 kr. Sparpera 2 stk. í pakka

11W E27 Ball sparpera 10.000 tímar. Duluxvalue litur 825 6189394

199 kr. 1.899 kr. Halógenpera Sparpera 3 stk. í pakka

14W E27 sparpera 10.000 tímar. Duluxvalue litur 825 6189385

10W G4 12V, 2000 tímar

Sparpera 2 stk. í pakka

8W E14 Twist sparpera 8.000 tímar. Duluxvalue litur 825 6189388

1.699 kr.

6188750

20W G4 12V, 2000 tímar 6188755

hluti af Bygma

Allt frá grunni Að góðu heimili síðAn 1956


76

dægurmál

Helgin 21.-23. september 2012

 Í takt við tímann Þórdís Nadia Semichat

Er með hipsterafóbíu

Þórdís Nadia Semichat varð 28 ára á miðvikudaginn. Hún er nýbyrjuð í Listaháskólanum þar sem hún lærir Fræði og framkvæmd en áður hefur hún getið sér gott orð sem magadanskennari og rappari. Þórdís Nadia þolir ekki Kaffibarinn. Staðalbúnaður

Ég geng aldrei í buxum, ég er eiginlega alltaf í pilsi eða kjól. Stíllinn minn er frekar afslappaður. Mamma kaupir mikið af fötum á mig en ég geri það stundum og þá oftast „second hand“ föt. Enda er ég oft í svolítið götóttum fötum, þau eru það ódýr að þau eyðileggjast strax. Ég geng alltaf með hring sem ég fékk í afmælisgjöf þegar ég var tvítug. Og ég geng líka alltaf með hring sem ég keypti í Túnis fyrir tveimur árum. Og eyrnalokka sem ég keypti líka þar.

Hugbúnaður

Þegar ég fer á kaffihús og vil bara eiga gott spjall við vini mína fer ég oftast á Tíu dropa. Það er mjög sjaldgæft að geta farið á kaffihús á virkum dögum þar sem er ekki einhver Mánudagsklúbbur í gangi. Þegar ég fer út að djamma fer ég oftast á Næsta bar af því það er svo kósí. Mér finnst mjög mikilvægt að geta talað við fólk. Ég þoli ekki Kaffibarinn og fer aldrei þangað enda er ég með hipsterafóbíu. Ég fer oft í bíó og þá oftast í Bíó Paradís sem er mjög næs. Annars er ég að horfa á Summer Heights High sem er ástralskur grínþáttur, leikinn en á að líta út fyrir að vera raunveruleikaþáttur. Aðalleikarinn leikur þrjár persónur í menntaskóla, einn kennara, sextán ára stelpu og strák með hegðunarvandamál.

Vélbúnaður

Mamma er alveg ágætlega góð í að tína símanum sínum. Ég fæ því oftast símann hennar þegar hún er búin að kaupa sér nýjan og hinn kemur í leitirnar. Nú er ég bara með gamlan Nokia-síma sem er ágætt því ég meika ekki Instagram og svona. Samt er ég algjör hræsnari af því ég á Macbook Pro tölvu sem ég varð að kaupa af því hún er svo falleg. Kærastinn minn var að hlæja að því að það eina sem ég geri í henni er að fara á Facebook og DV.is. Ég kann eiginlega ekkert að nota hana. Ég á 943 vini á Facebook og verð að viðurkenna að ég er háð. Ég bara þori ekki að reikna út hversu miklum tíma ég eyði þar inni. Ég er líka svolítið háð golfleik sem er í Nokia-símanum mínum.

Aukabúnaður

Ég bý í miðbænum svo ég borða oft úti. En ég tek svona köst þar sem ég elda mjög mikið í tvær vikur og skoða matarblogg og svona. Ég er mjög hrifin af arabískum mat og öllu sem er sterkt. Ég er eiginlega háð sterkum mat sem þýðir að ég get oftast ekki boðið fólki í mat – ég set chili og hvítlauk út í allt sem ég geri. Það fer eftir skapi hvað ég panta mér þegar ég fer á bar en oftast er það rauðvín. Mér finnst mjög gaman að dansa og kenni magadans í Kramhúsinu. Í sumar fór ég til Túnis, fór í Sahara-eyðimörkina og heimsótti Tataouine þar sem Star Wars var tekið upp. Ég myndi örugglega segja að Túnis sé uppáhalds staðurinn minn.

Pabbi Þórdísar Nadiu er frá Túnis og það kann að hafa eitthvað um það að segja að Túnis er uppáhalds staðurinn hennar. Ljósmynd/Hari

 Emma Watson Sá ýmislegt á Íslandi

Komst ekki á Reðasafnið

Á Buddha Café finnur þú áhugaverða blöndu af japanskri eldamennsku og kantónískum réttum. Bragðlaukarnir flytja þig til Japans þegar við færum þér nigiri-maki-sashimi og aðra frábæra sushi rétti framleidda í eldhúsi okkar.Við uppfyllum löngun þína í japanska forrétti með Tempura súpum sem verma bæði sál, bragðlauka og salöt fyrir hollustuna.Japanska eldhúsið er ánægjuleg upplifun jafnt fyrir augu sem og bragðlaukana. Kantónísku sérréttirnir okkar bjóða þér síðan í ferðalag í gegnum ekta Kantóníska eldhúsið - réttir sem þegar eru gestum okkar að góðu kunnir.

TILBOÐ Þriggja rétta Asíuferð 3.990 kr 60 Bita Sushi bakki 8.500 kr Borðapantanir í síma 571 5522 Borðaðu á staðnum eða taktu hann með

www.buddhacafe.is

L

eikkonan unga, Emma Watson, sem þekktust er fyrir að leika Hermione Granger í Harry Potter-myndunum heiðraði eins og kunnugt er Íslendinga með nærveru sinni í sumar þegar hún lék í stórmynd Darrens Aronofsky, Noah. Leikkonan hefur þegar úttalað sig um miður geðslega íslenska eldamennsku og stórfurðulega drykkjusiði þjóðarinnar í fjölmiðlum ytra og nú hefur hún einnig upplýst að hún hafi ekki séð sér fært að kynna sér íslenska reðaflóru á Hinu íslenzka reðasafni. Watson var í spjalli hjá Josh Horowitz á MTV-sjónvarpsstöðinni ásamt vini sínum og mótleikara í Noah, Logan Lerman og þar bar hið einstaka safn á góma. Horowitz hafði haft spurnir af Reðasafninu og spurði leikarana ungu hvort þeir hefðu sótt þennan vinsæla ferðamannastað við Laugaveginn heim. „Ég heyrði af þessu en ég fór ekki,“ svaraði Watson og Lerman sló á létta strengi og botninn í reðaumræðuna: „Það var mjög erfitt að komast þarna inn.“ Sigurður Hjartarson stofnaði Reðasafnið fyrir margt löngu en þar hefur hann safnað saman reðum af allri spendýrafánu eins lands, meðal annars karlmannslim. Emma Watson kom víða við í Íslandsferð sinni en láðist að kíkja á Reðasafnið sem hún heyrði um á meðan hún var á landinu.


VE RÐ HR UN ! // BARNABÆKUR ÆKUR // MATREIÐSLUBÆKUR // HANDAVINNUBÆKUR // SJÁLFSHJÁLPARBÆ SJÁLFSHJÁLPARBÆKUR // LJÓÐABÆKUR ÓÐABÆK A ÆKU U

L A V R A! Ú Ð I MIK JÓÐBÓK HL

RYMINGAR

A L SA

ALLIR SEM VERSLA S I P Y E K Ó Á F BÓK!

BÓKAÚTGEFENDA

1.000dir un r a l t i t kr. 0 0 0 1.

ALDREI MEIRA ÚRVAL!

OPIÐ KL. 10-19 ALLA DAGA

ALLT AÐ 90% AFSLÁTTUR! 5.490,1.990,-

9.980,1.490,-

2.490,1.490,-

3.990,1.990,-

2.750,1.450,-

8.900,1.980,-

2.980,790,-

3.490,2.490,-

3.900,1.990,-

2.690,1.290,-

6.990,2.990,-

24.900,19.900,-

BÆKUR FRÁ ÖLLUM HELSTU ÚTGEFENDUM LANDSINS!

// LJÓÐABÆKUR // ÆVINTÝRABÆKUR // FRÆÐIBÆKUR // HANDBÆKUR // FERÐABÆKUR // RÓMANTÍSKAR BÆKUR // UNGLINGABÆKUR // SKÁLDSÖGUR // SPENNUSÖGUR //

SKÁLDSÖGUR KÁ // SPENNUSÖGUR // ÆVISÖGUR // BARNABÆKUR // MATREIÐSLUBÆKUR // HANDAVINNUBÆKUR // SJÁLFSHJÁLPARBÆKUR UNGLINGABÆKUR KUR UR //// SK


78

dægurmál

Helgin 21.-23. september 2012

 Tónlist Fyrsta plata Ásgeirs Tr austa rokselst

Höfðar bæði til barna og eldri borgara Höskuldur Daði Magnússon hdm@ frettatiminn.is

„Hann hefur gjörsamlega kveikt í fólki,“ segir Eiður Arnarsson, útgáfustjóri hjá Senu. Fyrsta plata tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta Einarssonar, Dýrð í dauðaþögn, hefur verið rifin út úr hillum verslana siðan hún kom út fyrir rúmri viku. Samkvæmt Tónlistanum seldust 755 eintök af plötunni í síðustu viku en þegar allt er talið má áætla að salan hafi verið nálægt þúsund eintökum í síðustu viku. Platan rauk beint í toppsæti Tónlistans. „Það fyrsta sem manni datt í hug var hvort þetta gæti verið besta „debutvikan“ en við nánari skoðun kom í ljós að bæði Garðar Thor Cortes og Hildur Vala seldu meira í fyrstu vikunni,“ segir Eiður hjá Senu. Ásgeir Trausti sló í gegn í sjónvarpsþættinum Hljómskálanum fyrr á árinu með laginu Sumar-

gestur. „Þetta lag kveikti svo mikið í Kidda Hjálmi að hann ákvað að gera með honum plötu. Við tókum ákvörðun byggða á því sama og ekki hefur næsta lag skemmt fyrir. Þessi plötusala byggir alfarið á vinsældum þessara tveggja laga.“ Aðspurður segist Eiður ekki búast við að Ásgeir selji neitt í líkingu við Mugison sem seldi yfir þrjátíu þúsund plötur í fyrra. „En ég er nokkuð viss um að hann fari yfir tíu þúsund.“ Eru þetta stelpurnar sem eru svona hrifnar af honum? „Mér sýnist hann nú bara höfða til mjög breiðs hóps, af báðum kynjum og frá grunnskólaaldri að fólki jafnvel á elliheimilum. Textahöfundurinn er jú 72 ára.“

Ásgeir Trausti seldi hátt í þúsund plötur í síðustu viku. Eiður hjá Senu bendir á að Of Monsters and Men hafi selt 450 eintök í fyrstu útgáfuviku í fyrra. Ljósmynd/Hari

 Bíó Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir þykir fr ábær í Djúpinu

Snertir ekki á prinsessubrjóstum Eiríkur Jónsson hefur tekið góða spretti á vef sínum eirikurjonsson.is þar sem hann er orðinn einyrki í blaðamennsku. Þar upplýsti hann á fimmtudag að Séð og heyrt ætlaði ekki að fylgja fordæmi systurblaða sinna í Danmörku og Svíðþjóð með því að birta myndir af Katrínu, hertogaynju af Cambridge, berbrjósta. Segja má að málið sé Eiríki skylt þar sem hann er fyrrverandi ritstjóri Séð og heyrt. Björk Eiðsdóttir, sem ritstýrir tímaritinu núna, staðfesti í spjalli við forvera sinn að henni þætti myndbirting af þessu tagi „fullgróf“ og hún myndi því ekki spila með Se og Hör. Ekki fylgdi sögunni hvað Eiríkur sjálfur hefði gert væri hann í sporum Bjarkar.

Valur tekur við af Símoni

Allir vinir í Skaftahlíð

Menningarþáttur Þórhalls Gunnarssonar, Djöflaeyjan á RÚV, hefur ráðið nýjan leiklistargagnrýnanda í stað Símonar Birgissonar leikstjóra sem þótti skeleggur í fyrra. Þórhallur leitaði ekki langt yfir skammt og réði vin Símonar og æskufélaga, Val Grettisson, blaðamann á Vísi. is, sem hefur heldur betur látið til sín taka á vefsvæði Reykvélarinnar.is en það er vefrit um sviðslist.

Ekki er víst að félagar Vals og yfirmenn hjá 365 í Skaftahlíð fagni þessum nýja starfsframa hans. Þar á bæ er jafnan mikið lagt upp úr því að allir séu saman í liði þó þeir vinni á ólíkum miðlum. Gott dæmi um það er að Skarphéðinn Guðmundsson, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, er nú farinn að skrifa kvikmyndagagnrýni í Fréttablaðið. Margir áhugamenn um fjölmiðla hafa í kjölfarið velt því fyrir sér, bæði í gamni og alvöru, hvort Skarphéðinn eða einhverjir aðrir af ljósvakasviðinu muni ekki fljótlega taka að sér skrif á fjölmiðlapistlum Fréttablaðsins. Svona til að efla samstöðuna hjá Ara Edwald og hans fólki.

Segðu það með

Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir þykir standa sig vel í Djúpinu sem eiginkona manns sem ferst á sjó.

Datt í lögfræði á milli verkefna í leiklistinni Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir leikur í Djúpinu, kvikmynd Baltasars Kormáks sem frumsýnd er í kvöld, og fer svo með aðalhlutverk í nýrri mynd sem er að fara í tökur og Ragnar Bragason leikstýrir.

Ö Öll hlutverk eru erfið og þetta er ótrúleg saga.

ll hlutverk eru erfið og þetta er ótrúleg saga,“ segir Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir leikkona en hún fer með hlutverk konu sem missir manninn sinn á sjó í nýju mynd Baltasars Kormáks, Djúpinu, og hefur heldur betur fengið lof fyrir frammistöðu sína. Þorbjörg hefur sjálf ekki farið á sjó en þekkir heiminn ágætlega. Afi hennar heitinn, Sveinn Þórðarson, var á sjó („einn af þessum mönnum sem fylgdist með bátunum koma og fara að og frá bryggju í Neskaupstað á sínum efri árum,“ segir hún), og mamma hennar var kokkur á sjó á sínum tíma: „Þannig að þetta er alveg í blóðinu,“ útskýrir Þorbjörg sem útskrifaðist úr Leiklistarskólanum 2009 og fór beint í Borgarleikhúsið en söðlaði svo um og kláraði fyrsta árið í lögfræði við Háskóla Íslands. „Hvernig veist þú það?“ spyr hún hlæjandi, skyndilega í hlutverki blaðamanns, og segist varla nenna að tala um það því sagan af lögfræðiáhuganum sé stutt og óáhugaverð.

Hún hljómar samt svona (eftir að ég togaði söguna upp úr henni): Þorbjörg datt inn í afleysingar á lögmannsstofu þegar hún var á milli verkefna í leiklistinni. Þetta var eftir hrunið og lögmannsstofan að gera hluti sem henni þótti mikilvægir. Hún lét því slag standa og skráði sig í lögfræði. Og náðirðu almennu lögfræðinni alræmdu? „Já,“ segir Þorbjörg og gefur lítið fyrir spurningar um hvort hún sé einhverskonar ofurkona; klárar leiklistina með bravúr og svo almennu í fyrstu atrennu. En Þorbjörg vill ekkert tala um það þannig. Hana langaði bara til að láta gott af sér leiða en svo fór bara að verða nóg að gera í leiklistinni. Hún er frábær í Djúpinu og svo leikur hún aðalhlutverkið í nýrri mynd Ragnars Bragasonar kvikmyndaleikstjóra sem er að fara í tökur. Myndin heitir Málmhaus og fjallar um „töffara“ segir Þorbjörg að lokum. Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is


Þú

Av is

Bí laf La járm nd ö sb gn an un ka ns

Bílasala

Tímamót í bílakaupum! Avis léttir þér útborgunina!

Komdu og gerðu bílakaup sem eiga sér engin fordæmi. Hvort sem þú staðgreiðir eða fjármagnar bílinn hjá Landsbankanum aðstoðar Avis þig við kaupin. Nissan Qashqai 2011

Sem dæmi þá getur þú eignast Nissan Qashqai með aðeins 495.000 kr. útborgun. Þetta hljómar eiginlega of gott til að vera satt. Skoðaðu dæmið hér til hliðar og sjáðu hvernig Avis léttir þér bílakaupin. Komdu á Nýbýlaveginn (gamla Toyota húsið) og markaðu

Avis hluti Þín útborgun

4.150.000 kr. 3.320.000 kr. 830.000 kr. 335.000 kr. 495.000 kr.

Heildarverð til þín

3.815.000 kr.

Opnunarhátíð um helgina!

Söluverð Bílafjárm. Landsbankans

Eftirstöðvar

tímamót í bílakaupum. • Fjöldi bíltegunda á skrá og mikið af vistvænum og sparneytnum bílum, skutbílum og jepplingum.

Við er um á Nýbýl avegi (gamla num! Toyot a hú

• Kauptu bíl um helgina og þú gætir unnið miða fyrir tvo á áfangastað WOW air. • Afrekshópur CrossFit Reykjavíkur með tvöfaldan heimsmeistara Annie Mist og Evrópumeistarlið CrossFit Reykjavíkur tekur á því á laugardag. • Léttar veitingar og fjör alla helgina.

www.avisbilasala.is

sið)


Hrósið...

HE LG A RB L A Ð

... fær Margrét Lára Viðarsdóttir fyrir markið gegn Norðmönnum sem var samkvæmt lýsingu á heimsmælikvarða. Margrét stóð sig frábærlega í leiknum á móti Noregi þrátt fyrir að vera að jafna sig af meiðslum. Samkvæmt henni er hægt að líkja knattspyrnuiðkun við það að hjóla; það gleymist ekki.

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is  Bakhliðin Sigríður Rut Júlíusdóttir

AFMÆLISTILBOÐ! Snillingur í eldhúsinu Aldur: 37 ára Starf: Lögmaður Fjölskylduhagir: Gift Hjalta Má Björnssyni Menntun: Versló, Háskóli Íslands, framhaldsnám í Stanford. Fyrri störf: Í banka og fiski á skólaárunum Áhugamál: Eldamennska, amerísk pólitík. Stjörnumerki: Hrútur Stjörnuspá: Lífskraftur þinn er mikill og sjálfstraustið gott. Stundum þarf fyrirhöfn við að hlusta og skilja sjónarmið annarra. Á laugardag gefst frábær tími til að staldra við og endurmeta hvað þú vilt fá út úr störfum þínum og hvað þurfi til að fá þá niðurstöðu. Heimild: dailyhoroscopes.com

T

il eru tvær góðar lýsingar á Sigríði Rut,“ segir Bjarni Júlíusson, bróðir hennar. „Sú stutta: Hún er með munninn fyrir neðan nefið. Lengri útgáfan: Hún er ekki mjög hávaxin en leggur þó dreka eins og mig, sem er 193 sentimetrar á hæð, og étur hráan í morgunmat. Ég myndi ekki vilja lenda í henni,“ segir hann hressilega. Hún sé frábær. „Þetta er besta litla systir sem hægt er að hugsa sér,“ segir Hrönn Júlíusdóttir, eldri systir Sigríðar Rutar. „Það uppgötvaði ég eftir unglingsárin hennar og menntaskólann!“ Þetta segir hún í léttum tón enda þrettán ár á milli þeirra systra. Sigríður Rut sé snillingur að elda og hafi mikinn áhuga á eldamennsku. „Það hvarflaði ekki að mér að hún yrði lögmaður þótt ég hefði alltaf mikla trú á henni. Hún söng í hljómsveit á Versló árunum. Ég sá fyrir mér að hún myndi eignast eitt barn, það þætti henni nóg, en hún er búin að margfalda það. Hún er kát og skemmtileg. Svolítið frek við stóru systur sem reyndi að ala hana upp – hún átti um tíma tvær mömmur,“ segir Hrönn og hlær. Sigríður Rut Júlíusdóttir lögmaður varði Teit Atlason bloggara fyrir dómi en hann var á miðvikudag sýknaður af meiðyrðakröfu Gunnlaugs M. Sigmundssonar vegna orða Teits um svokallað Kögunarmál.

RÚMFATALAGERINN ER 25 ÁRA

TILBOÐIN GILDA TIL 26.09.2012

SPARIÐ

20.000

KREPSÆNGURVER

ÖLL KREPSÆNGURVER

FULLT VERÐ: 109.950

25%

89.950

AFSLÁTTUR

ALLIR SOKKAR

140 X 200 SM.

25

ALLIR DÚNKODDAR

AFSLÁTTUR

ALLAR SVAMPDÝNUR

VERÐ 29900

25% NETFANGALEIKUR

AFSLÁTTUR

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN Á WWW.RUMFATALAGERINN.IS OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ

50.000 KR. GJAFABRÉF DREGIÐ MÁNAÐARLEGA

SWEET DREAMS AMERíSk DýnA Vönduð og góð dýna með sterkri hliðarstyrkingu. Í efra lagi er áföst 10 sm. þykk yfirdýna úr hágæða svampi. Í neðra lagi eru u.þ.b. 140 BONELL gormar pr. m2. Fætur fylgja með.

ÁRA

25%

FLOTT DÚNÚLPA

140 X 200 SM.

www.rumfatalagerinn.is

25% AFSLÁTTUR


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.