www.frettatiminn.is ritstjorn@frettatiminn.is auglysingar@frettatiminn.is
Helgarblað 22. apríl–24. apríl 2016 • 16. tölublað 7. árgangur
Brotafl vann við nýtt fangelsi á Hólmsheiði Eigandinn um lögreglurannsókn: „Bull og vitleysa“ Fréttaskýring 10
KVÍÐI
STÓRAUKIÐ VANDAMÁL UNGLINGSSTELPNA
Prinsessan í Mjódd Kristín Dóra í sjálfsástarátaki. Hamingja 62
Héðinn Halldórsson í Líbanon Vill færa Ísland sunnar í Atlantshafið. Ég bið að heilsa 30
Yaelli Brewer Leið eins og alheimurinn væri að vinka mér. Mynd | NordicPhotos/Getty
Sérfræðingar segja nauðsynlegt að bregðast við strax 20
Fljúgandi ofurhlutur! Viðurkenndur endursöluaðili
Sérverslun með Apple vörur
Innflytjandinn 58
Phantom 4 Auka rafhlaða fylgir í kaupbæti ef forpantað fyrir 1. maí.
Forpöntun á istore.is KRINGLUNNI ISTORE.IS
fréttatíminn | Helgin 22.APRÍl–24. APRÍl 2016
2|
Skattar Umræða um skattamál hefur beint kastljósinu að forsetafrúnni
Dorrit Moussaieff forsetafrú í flokki með farandverkafólki Samkvæmt íslenskum lögum verður forsetafrú Íslands að vera fjarverandi meira en 183 daga á ári til að losna undan skattskyldu hér á landi. Hún fylgir því sömu meginreglu og farandverkafólkið sem kemur í gegnum erlendar starfsmannaleigur og vinnur samkvæmt þessari reglu og losnar við skattskyldu á Íslandi.
Dorrit hefur þó ýmis réttindi vegna hjónabandsins, til að mynda heldur forsetafrúin fullum launum forsetans falli hann frá á undan henni. Forsetafrú Íslands flutti lögheimili sitt til Bretlands í árslok 2012, meðal annars til að forðast auðlegðarskatt og tekjuskatt hér á landi. Samkvæmt lögum hefði hún þurft að greiða auðlegðarskatt af öllum sínum eignum
hvar sem er í heiminum. Sem enskur skattborgari þarf hún þess ekki. Almenna reglan er sú að hjón eru með lögheimili á sama stað. Forsetafrúin kemst hinsvegar hjá því að greiða skatta sem henni bæri almennt að gera, samkvæmt lögum hér á landi, vegna heimilda sem eru hugsaðar í lögum til allt annarra hluta. | þká
Mynd | Hari
Forsetafrúin fylgir sömu meginreglu og farandverkafólk sem kemur í gegnum erlendar starfsmannaleigur og losnar við skattskyldu á Íslandi.
Lögreglumál Starfsmaðurinn játaði og er hættur Panamagögnin Því er enn ósvarað hvaðan peningarnir komu
Mynd | Rut
Konurnar vissu ekki að starfsmaðurinn væri að mynda þær.
Starfsmaður Crossfit myndaði konur í leyni Fyrrum starfsmaður Crossfit Reykjavík er grunaður er um að mynda konur án þeirra vitneskju, í kynferðislegum tilgangi. Málið hefur borist kynferðisbrotadeild lögreglunnar. Þóra Tómasdóttir thora@frettatiminn.is
Starfsmaður Crossfit Reykjavík er grunaður um að hafa tekið myndir á farsíma sinn af fáklæddum konum í búningsklefa líkamsræktarstöðvarinnar. Konurnar vissu ekki af því að maðurinn myndaði þær enda reyndi hann að láta lítið fyrir því fara. Manninum er gefið að sök að hafa myndað konurnar til notkunar í kynferðislegum tilgangi. Málið komst í hámæli á föstudag og er á borði kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða tvö tilvik þar sem grunsemdir vöknuðu hjá
tveimur konum sem æfa í líkamsræktarstöðinni um að verið væri að mynda þær með farsíma. Í öðru tilvikinu kom konan auga á símann og gekk á starfsmanninn og spurði hann hvor hann væri að hann væri að mynda hana. Hann neitaði því í fyrstu en samkvæmt heimildum Fréttatímans hefur hann nú játað brotin. Lögregla verst frétta. Maðurinn var í hlutastarfi, í litlu starfshlutfalli, á stöðinni en var gert að hætta störfum samstundis og fær ekki að koma þangað framar. Eftirlitsmyndavélum hefur verið komið upp í líkamsræktarstöðinni eftir atvikin. „Við viljum auðvitað að fólkið okkar viti að við lítum málið alvarlegum augum og höfum brugðist við með þeim hætti sem við getum,“ segir Hrönn Svansdóttir, framkvæmdastjóri Crossfit Reykjavík.
Gl¾ ný V’ snab— k með geisladiski F¾ st ’ helstu b— kabœ ðum
Fyrrverandi ríkisskattstjóri segir ný gögn kalla á skattrannsókn á hjónunum Jóni Ásgeiri og Ingibjörgu Pálmadóttur.
Kallar á skattrannsókn á Jóni Ásgeiri og Ingibjörgu Ný gögn um Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörgu Pálmadóttur svara því ekki hvaðan milljarðarnir komu sem þau geymdu í skattaskjólum Þóra Kristín Ásgeirsdóttir tka@frettatiminn.is
Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, segir að gögn sem Stundin og Kjarninn hafa birt hljóti að kalla á skattrannsókn á Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Ingibjörgu Pálmadóttur. Gögnin leiða í ljós að Jón Ásgeir og Ingibjörg geymdu milljarða króna í skattaskjólinu Panama í Mið-Ameríku, þvert á fyrri yfirlýsingar. „Það er enginn fjársjóður á Tortóla eða einhvers staðar í suður-
höfum,“ sagði Jón Ásgeir Jóhannesson fjárfestir í viðtali við Stöð 2 í september 2009. „Ég á fyrir Diet Coke, það er nóg.” Indriði bendir á að litlar líkur séu á því að ársreikningar hafi verið lagðir fram árlega, eins og skylt sé samkvæmt lögum frá 2010, þar sem tilvist félaganna hafi verið haldið leyndri. Milljarðar flæddu úr stórfyrirtækjum til félaga í eigu einkaaðila á sínum tíma. Mörg þeirra urðu gjaldþrota eftir hrun og áttu engar eignir. Menn vilji vita hvað varð um þessa peninga? Indriði segir að í skjölunum séu fyrst og fremst stofngögn sem upplýsi ekki hvaðan milljarðarnir komu sem voru í félögunum við stofnun þeirra. Það þurfi að svara
því hvaða eignir voru í skattaskjólunum sem kröfuhafar höfðu ekki aðgang að. Til þess þurfi upplýsingar um hvaðan fjármunirnir komu. Þær upplýsingar gætu enn átt eftir að koma upp úr kafinu. „Ég hef verið búsett erlendis til fjölda ára. Þar af leiðandi er ég skattgreiðandi á Íslandi einungis að því leyti sem tekur til minna persónulegra eigna, fyrir tækja og tekna innanlands. Það hef ur löngum verið ljóst að ég hef stundað viðskipti erlendis, og er það ekkert launungarmál, og í gegnum það tengst fjölda félaga erlendis, sem í einhverjum tilvikum kunna að flokkast sem aflandsfélög,” segir Ingibjörg Pálmadóttir í yfirlýsingu til DV í á miðvikudagskvöld.
Panamaskjöl Vissi skattrannsóknarstjóri um tengsl Sigmundar og Bjarna?
Skattrannsóknarstjóri þögull sem gröfin
ò tgefandi
T— nagull
Myndlist
T— nlist
Hš fundur
V’ snagull -V’ sur og þulur fyrir bš rn ’ fangi
Helga Rut
PŽ tur Ben
M¾ ja
Bryndís Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóri vill ekki greina frá því hvort hún hafi vitað af því að þrír ráðherrar ríkisstjórnarinnar tengdust aflandsfélögum þegar skarst í odda með henni og fjármálaráðherra þegar gögn um aflandsfélög í eigu Íslendinga voru boðin embættinu til kaups. Bryndís sagði þá efnislega að þau skilyrði sem ráðherrann setti fyrir kaupunum kæmu í veg fyrir að hægt væri að ganga til samninga við seljandann. Bjarni vildi að tryggt yrði að gögnin væru ekki ólöglega fengin og að tryggt væri að fjármunir sem embættið gæti sótt til skattsvikaranna væru meiri en kostnaðurinn.
Komið hefur fram að gögnin eru hluti af Panama-gögnunum svokölluðu sem tengjast lögmannsstofunni Mossak Fonseca. „Ég gef ekkert upp um einstök mál. Það á við um þetta eins og annað,“ segir hún. Málið er þó heit kartafla þar sem um sömu gögn er að ræða að stofni til og Panama skjölin, þar sem er að finna upplýsingar um hlutafélagið Wintris, sem er enn í eigu eiginkonu Sigmundar Davíðs og aflandsfélög sem tengdust ráðherrunum Bjarna Benediktssyni og Ólöfu Nordal fyrir hrun. | þká Bryndís Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóri.
Polo. Gerir gæðamuninn.
VW Polo Trend & Style:
2.750.000 kr. Sjálfskiptur: 2.990.000
Volkswagen Polo. Fyrir alla muni. Þegar þú hefur kynnst gæðunum, þægindunum og tækninni sem Volkswagen Polo býr yfir duga engar málamiðlanir. Komdu í reynsluakstur og finndu gæðamuninn. Staðalbúnaður í Trend & Style • • • •
Hiti í framsætum Hraðastillir Leðurklætt aðgerðarstýri Litaskjár í mælaborði
www.volkswagen.is
• Nálgunarvarar að aftan og framan • Skyggðar rúður • 15" Estrada Álfelgur
• Start/Stop búnaður • Halogen aðalljós • Bluetooth búnaður fyrir síma og afspilun
• Stöðugleikastýring • Spólvörn • Composition Touch útvarp m/4 hátölurum
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði
kr.
FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016
4|
Ráðgáta Lögreglan stendur á gati eftir árás í Hamraborg
Fjórum Litháum misþyrmt Fjórir menn leituðu sér hjálpar á slysadeild Landspítalans eftir að hafa verið misþyrmt í herbergjum við Hamraborg í Kópavogi fyrir rúmum hálfum mánuði. Mennirnir vildu engin lögregluafskipti og fóru úr landi strax eftir árásina. Þóra Tómasdóttir thora@frettatiminn.is
Af frásögnum mannanna telur lögregla líklegt að samlandar þeirra hafi staðið að baki árásinni. Mennirnir eru allir á miðjum aldri og störfuðu í byggingariðnaði hér á landi. Grunsemdir vöknuðu hjá heilbrigðis-
starfsfólki á slysadeildinni þegar mennirnir leituðu þangað fyrir rúmum hálfum mánuði. Mennirnir gátu illa gert grein fyrir þeim áverkum sem þeim höfðu verið veittir en þeir höfðu meðal annars hlotið beinbrot og opin sár á höfði. Sögðust þeir ekki vilja lögregluaðstoð en vegna alvarleika málsins var lögregla engu að síður kölluð til. Mennirnir veittu lögreglu takmarkaðar upplýsingar en greindu þó frá því að árásin hefði átt sér stað í atvinnu- og verslunarhúsnæði við Hamraborg í Kópavogi, þar sem sjö lítil herbergi eru til útleigu. Þegar lögregla kom á vettvang voru þar brotnir innanstokksmunir og herbergis-
hurð sem hafði verið sparkað upp. Blóð var á veggjum og í rúmi og á gólfinu lá brotin hafnarboltakylfa. Aðrir íbúar hússins vildu engar upplýsingar veita um málið. Aðeins sólarhring eftir spítalaheimsóknina voru mennirnir farnir úr landi. Lögreglan hefur engar vísbendingar um tildrög misþyrminganna né hver hafi verið að verki. Þar sem brotaþolar eru horfnir úr landi er talið ólíklegt að málið verði upplýst. Talið er að árásin hafi átt sér stað á efstu hæð í þessu húsi við Hamraborg í Kópavogi. Mynd/Hari
Velferð Börn með sérþarfir bíða lengi eftir þjónustu
Vantar fólk en auglýsa ekki Starfsmannaskortur veldur því að ekki er hægt að veita börnum þjónustu. Samt er ekki auglýst eftir fólki Valgerður Halldórsdóttir ritstjorn@frettatiminn.is
Oddný Harðardóttir nýtur mests fylgis til að verða formaður Samfylkingarinnar.
Oddný skákar körlunum
Góð sumargjöf segir þingmaðurinn „Ég er glöð að fá þennan stuðning og það er ánægjulegt að fá þessa frétt á sumardaginn fyrsta,“ segir Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sem nýtur mests fylgis til að verða formaður Samfylkingarinnar, samkvæmt nýrri könnun Gallup sem gerð var fyrir stuðningsmenn Helga Hjörvar. Könnunin var gerð meðal almennings en ekki einungis flokksmanna í Samfylkingunni. Oddný segir þetta engu að síður hvatningu til að halda ótrauð áfram í baráttunni. Oddný mælist með 32,4 prósenta fylgi en þar á eftir kemur Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, með 29,9 prósent. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, með 20 prósenta fylgi, Magnús Orri Schram með 12,3 prósenta fylgi og Guðmundur Ari Sigurjónsson með 5,5 prósent. Þeir sem eru í Samfylkingunni á hádegi 7. maí mega kjósa í rafrænni kosningu um formannsembættið. Hún hefst 27. maí og henni lýkur þann 3. júní. Landsfundur Samfylkingarinnar verður 4. júní. | þká
Myndir | Hari
UP! MEÐ ÖRYGGIÐ VW Up! frá aðeins:
1.790.000 kr.
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is
Dæmi er um að mæður hafi verið 2-3 ár á biðlista.
Á vef Reykjavíkurborgar er ekki að finna eina auglýsingu eftir starfsfólki í liðveislu eða eftir stuðningsfjölskyldum á meðan fagfólk bendir á að starfsmannaskortur sé ein helsta ástæða þess að ekki sé hægt að veita lögboðna þjónustu. „Dæmi er um að mæður hafi verið 2-3 ár á biðlista eftir þjónustu fyrir börn sín sem glíma við ýmiskonar raskanir,“ segir Ingibjörg Flygenring, félagsráðgjafi á geðsviði Reykjalundar. „Í sumum tilvikum dettur fólk út af vinnumarkaðnum vegna slíks álags,“ segir Þuríður Maggý Magnúsdóttir, yfirfélagsráðgjafi á Reykjalundi. „Kerfið tekur við og samþykkir umsóknir frá foreldrum en það vantar fólk til að sinna þjónustunni,“ segir Þuríður Maggý. Margir foreldrar nenna ekki „að bíða og sjá“ og hafa aðstöðu til að útvega sjálfir starfsfólk fyrir borgina til að sjá um börn þeirra á meðan margir útlendingar og aðrir foreldrar sem hafa lítið eða ekkert stuðningsnet þurfa að treysta á skilvirkni kerfisins. Erla Björk Sveinbjörnsdóttir, iðjuþjálfi og sérkennsluráðgjafi á þjónustumiðstöð Vesturbæjar, segir að bið eftir þjónustu sé mismunandi eftir hverfum borgarinnar. Sum hverfi séu einfaldlega þyngri en önnur. Ekki fengust svör við ástæðu þess, en þjónusta sem þessi flokkaðist ekki sem grunnþjónusta, nema að mjög litlu leyti.
Það hefur verið erfitt að fá fólk til starfa og þess vegna voru greiðslur hækkaðar á síðasta ári. Þetta fer ekki inn í hefðbundið ráðningarferli og mér skilst að það sé ástæðan fyrir því þessi störf séu ekki á vefnum. Ilmur Kristjánsdóttir, formaður velferðarráðs.
Ilmur Kristjánsdóttir, formaður velferðarráðs, segir að velferðarsviði hafi verið falið að gera myndbönd til að hvetja fólk til að gerast stuðningsfjölskyldur og til þess að veita liðveislu. Ekki sé um hefðbundnar ráðningar að ræða heldur eigi þjónustumiðstöðvarnar að sjá um að útvega fólk. „Það hefur verið erfitt að fá fólk til starfa og þess vegna voru greiðslur hækkaðar á síðasta ári. Þetta fer ekki inn í hefðbundið ráðningarferli og mér skilst að það sé ástæðan fyrir því þessi störf séu ekki á vefnum,“ segir hún. Sigurbjörg Fjölnisdóttir á velferðarsviði sagði við Fréttatímann að það væri mikil vinna að auglýsa eftir fólki og lítið um viðbrögð. Og tölvukerfið sem sér um ráðningarkerfið hjá Reykjavíkurborg gæti ekki haldið utan um ráðningar á stuðningsfjölskyldum vegna þess að þær væru verktakar.
Heilbrigðismál Ráðherra segir heilsugæslustöðvar ekki mega greiða arð
Er það ekki bara tvöfalt siðgæði? Haraldur Dungal, framkvæmdastjóri Heilsugæslunnar við Lágmúla, sem er einkarekin, spyr af hverju það sé bara heilsugæslan sem megi ekki greiða sér arð. „Arður hefur ekki skipt okkur mestu máli, heldur hitt að geta ráðið okkur sjálf,“ segir Haraldur Dungal, framkvæmdastjóri Heilsugæslunnar við Lágmúla, sem hefur verið einkarekin samkvæmt sérstökum samningi við ríkið í 30 ár. Heilsugæslustöðvar mega ekki greiða arð af rekstri þriggja heilsugæslustöðva sem heilbrigðisráðherra ætlar að bjóða út. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, benti á það á Alþingi að tvær einkareknar heilsugæslustöðvar starfi nú
þegar á höfuðborgarsvæðinu þar sem greiddur hafi verið arður út úr rekstrinum. Hún spurði Kristján Júlíusson heilbrigðisráðherra á Alþingi hvort sömu k röfur y rðu gerða r til allra heilsugæslustöðva og þeim bannað að greiða arð framvegis. Ráðherrann svaraði því til að það yrði gert. Haraldur segir að eigendur stöðv-
arinnar hafi fengið um 200 þúsund á mánuði í arð, að meðaltali, stundum meira og stundum minna. „Við höfum aldrei fylgt harðri launastefnu og ég held að það skipti ekki sköpum í starfsánægju fólks. Það má þó velta upp þeirri spurningu, af hverju heilsugæslustöðvar eru teknar þarna út fyrir sviga. Sérfræðistofur geta áfram tekið allan þann hagnað sem þær vilja. Er það ekki bara tvöfalt siðgæði?“ | þká Haraldur Dungal, framkvæmdastjóri Heilsugæslunnar við Lágmúla. Mynd | Rut
Kynntu þér
Big Easy
Yfir 30 tegundir
af grillum á Heimk
aup.is
Með Big Easy getur þú reykt kjöt, steikt kjúkling og grillað steikur. Ótrúleg græja!
Gildir út 24. maí 2016
Jöfn hitadreifing með TRU-infrared tækni gefur safaríkari mat án olíu og um leið minni gasnotkun.
Char Broil Performance
Char Broil Performance
Char Broil Performance
4 brennara grill
Ferðagasgrill
Hágæða grill á frábæru verði. Grillflötur 47 x 47 sm.
Stærri grillflötur (67 x 47 sm) og hliðarhella.
Hrikalega flott grill – allt úr ryðfríu stáli. Grillflötur 79 x 47 sm.
Ferðagrill með ótrúlega stórum grillfleti (44 x 28 sm).
2 brennara grill
3 brennara grill
Char Broil X200
79.990 kr.
119.990 kr. 139.990 kr. 39.990 kr. % % % % -13 -13 -11 69.990 kr. 104.990 kr. 124.990 kr. 34.990 kr. -12
Eitt landsins mesta úrval af grillaukahlutum
Stærsta íslenska vefverslunin Frí heimsending ef verslað er fyrir 4.000 eða meira Sendum samdægurs alla daga! www.heimkaup.is | Smáratorgi 3 | 201 Kóp. | S: 550-2700
FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016
6|
Landsbyggð Hjúkrunarforstjóri fékk nóg af leigureddingum
Ferðamannastraumurinn sprengir upp leiguverðið á Kirkjubæjarklaustri Húsnæðisekla ógnar grunnþjónustunni „Það er hætt við að samfélaginu á Kirkjubæjarklaustri blæði út ef ekki fæst hingað nýtt fólk til að spyrna við fótum,“ segir Anna Gyða Gunnlaugsdóttir, hjúkrunarforstjóri á Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri. Mikil húsnæðisekla á Kirkjubæjarklaustri hamlar því að nýtt fólk
fáist til að starfa þar, en það er ekki einsdæmi á vinsælum ferðamannastöðum. Venjuleg útleiga er ekki hagstæð þar sem ferðamannastraumurinn sprengir upp allt leiguverð. Í sumum tilfellum er því erfitt að sinna grunnþjónustu við samfélagið á staðnum þar sem starfsfólk getur ekki fundið sér þak yfir höfuðið. „Ekki hefur ástandið skánað í ferðamannabólunni,“ segir Anna Gyða. „Það er
slegist um hverja herbergiskytru hér.“ Anna Gyða segir að hjúkrunarheimilið að Klausturhólum sé rekið með of fáum starfsmönnum í dag, vegna þessa, þrátt að hún hafi eytt miklum tíma og orku í að reyna að útvega starfsfólk og húsnæði. Ástandið hafi oft verið mjög erfitt í vetur vegna þessa, ekki síst í febrúar þegar mikil veikindi herjuðu á.
„Sveitarfélagið hér er að mínu mati vanmegnugt að takast á við að reka þetta samfélag, úrræðaleysið er algert. Það vantar nýtt blóð, fleira fólk, og til þess þarf húsnæði. Og þá þarf að vinna í að bæta þar úr. Og það finnst mér vera hlutverk sveitarfélaga, ekki hjúkrunarforstjóra,“ segir Anna Gyða sem sagði upp starfi sínu og flytur frá Kirkjubæjarklaustri í vor. | þká
Anna Gyða Gunnlaugsdóttir, hjúkrunarforstjóri á Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri.
Ferðaþjónusta Gríðarlegur vöxtur er í hvalaskoðun
AK IN LO LG E H
SÓFAR
TAXFREE Allir sófar á taxfree tilboði*
Mynd | NordicPhotos/Getty
PASO DOBLE
Tungusófi. Hægri eða vinstri tunga. Grátt eða brúnt slitsterkt áklæði. Stærð: 300 × 100/150 × 95 cm
298.379 kr. 369.990 kr.
Fleiri ferðamenn skoða færri hrefnur Ferðamönnum í hvalaskoðun hefur stórfjölgað en hrefnu fer hinsvegar fækkandi. Hagsmunafólk í greininni er langþreytt á því að á sama tíma sé verið að veiða hrefnuna með tapi.
CLEVELAND
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir tka@frettatiminn.is
Hornsófi með tungu. Hægri eða vinstri tunga. Dökk eða ljósgrátt slitsterkt áklæði. Stærð: 308 × 140/203 × 81 cm
153.218 kr. 189.990 kr.
TWIST
2,5 sæta sófi. Margir litir. Viðarfætur. Stærð: 157 x 92 x 95 cm
88.720 kr. 109.990 kr. * Taxfree tilboðið gildir bara á sóf um og jafngildir 19,35% afslætti. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður viðis aukaskatt af söluverði. Afslátturinn er alfarið á kostnað Húsgagnahall arinnar og gildir til 29. apríl 2016
SÓFAR
TAXFREE
Allir sófar á taxfree
tilboði*
PASO DOBLE
Þú finnur nýja Taxfree sófabæklinginn á www.husgagnahollin.is
www.husgagnahollin.is 558 1100
Tungusófi. Hægri eða vinstri tunga. Grátt eða brúnt slitsterkt áklæði. Stærð: 300 × 100/150 × 95 cm * Taxfree tilboðið gildir bara jafngildir 19,35% afslætti. á sófum og
Reykjavík Bíldshöfði 20
298.379 kr. 369.990 kr.
Að sjálfsögðu fær ríkissjóður virðisaukaskatt af söluverði.
Akureyri Dalsbraut 1
Ísafirði Skeiði 1
Afslátturinn er alfarið á kostnað Húsgagnahallarinn ar.
www.husgagnahollin.is
„Við höfum áhyggjur af mikilli fækkun hrefnu á Faxaflóa en hvalaskoðun er orðin mikilvæg atvinnugrein í borgarsamfélaginu og fjöldi fólks hefur atvinnu af greininni,“ segir María Björk Gunnarsdóttir, verkefnastjóri hjá Hvalaskoðunarsamtökum Íslands. 272 þúsund ferðamenn fóru í Hvalaskoðun árið 2015 með þrettán fyrirtækjum í greininni. Árið 2014 voru þeir 230 þúsund. Undanfarin ár lætur nærri að fjórðungur allra ferðamanna hafi farið í slíkar ferðir en fjöldinn eykst ár frá ári. Þetta kemur fram í nýrri samantekt sem fyrirtækið Deloitte vann fyrir Hvalaskoðunarsamtök Íslands. Hrefnu á Faxaflóa er að fækka mikið á grunnslóðinni, samkvæmt tölum frá Hafrannsóknarstofnun. Hrefnan hefur fært sig á kaldari svæði og gerir það atvinnugreininni erfitt fyrir. María Björk segir að það skjóti skökku við að á sama tíma sé verið að halda úti hrefnuveiðum svo að segja með tapi og drepa þessar fáu skepnur sem eftir eru. Þetta fari afar illa saman, það séu ekki nema fjórar sjómílur, þegar minnst lætur, milli veiðimanna og ferðamanna en báðum sé þó illa við að hittast svo það gerist ekki. Steingrímur J. Sigfússon skipaði í tíð sinni sem sjávarútvegsráðherra nefnd til að miðla málum
Myndin sýnir veiddar hrefnur í Faxaflóa árið 2014 til samanburðar við feril eins af hvalaskoðunarskipa Eldingar sama ár. Svarti ferillinn sýnir jafnframt línuna sem markar bann við hrefnuveiðum skv. reglugerð 632/2013.
HVALASKOÐUN Á ÍSLANDI
10 13 15
fyrirtæki árið 2014
María Björk Gunnarsdóttir.
milli hrefnuveiðimanna og hvalaskoðunarfólks. Úr varð áætlun um að stækka griðasvæðið á Faxaflóa, allt frá Garðskaga að Skóganesi á Snæfellsnesi. Sú áætlun var þó blásin af eftir að ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar tók við. Nýr ráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, hefur nú tekið við lyklavöldum í sjávarútvegsráðuneytinu en óskað hefur verið eftir fundi með honum til að ræða málið.
fyrirtæki árið 2015
fyrirtæki árið 2016
230 þúsund fóru í skipulagðar hvalaskoðunarferðir 2014.
272 þúsund fóru í slíka ferð árið 2015.
Aðalheiður Guðmundsdóttir dósent í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands
„Sögurnar opna okkur nýja heimsmynd, sem fræðiritin dýpka.“ Hið íslenska bókmenntafélag fagnar 200 ára afmæli með myndarlegum samstarfssamningi við gamma. Samningurinn gerir félaginu kleift að efla útgáfu og markaðsstarf í þágu íslenskrar tungu, mennta og menningar.
Aðalheiður er félagi í HÍB frá 2006
Við hvetjum alla sem er annt um útgáfu vandaðra fræðirita og greina á íslensku til að ganga í félagið og leggja sitt af mörkum.
www.hib.is
styrkir HÍB á tveggja alda afmæli félagsins
FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016
8|
Viðskiptabann Útgerðarmenn halda að það sé að rofa til
Hún hefur skilning á stöðunni „Ég vona að það sé frekar að rofa til í samskiptum við Rússland en það er ekki við hæfi að við útgerðarmenn tjáum okkur frekar um utanríkismál Íslands,“ segir Steinar Ingi Matthíasson, sérfræðingur hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Nýr utanríkisráðherra er sagður vera léttir fyrir útgerðarmenn sem höfðu eldað grátt silfur við Gunnar Braga Sveinsson utanríkisráðherra vegna viðskiptabannsins á Rússa.
Í síðustu viku var lokið við árlegan tvíhliða samning við Rússa um Smuguveiðar en viðræður um hann höfðu áður strandað í desember. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, nýr utanríkisráðherra, kom að viðbrögðum við viðskiptabanninu á fyrri stigum í forsætisráðuneytinu þar sem hún aðstoðaði fyrirtæki í bráðaaðgerðum til að koma í veg fyrir að farmi sem þegar hafði verið fluttur til Rússlands yrði fargað. Hún þótti í herbúðum útgerðarmanna sýna skilning á sjónarmiði
Útgerðarmenn binda vonir við nýjan utanríkisráðherra.
Umhverfismál Fatasóun er mikil á Íslandi
Miðbær Rakarastofa víkur fyrir lundabúð
Rakarinn ræður ekki við leiguna Rakarastofan Slippurinn við Skólavörðustíg sér sig knúna til að flytja nú á næstu vikum þar sem leigusamningi er að ljúka og leiguverð hefur rokið upp úr öllu veldi. Samkvæmt Ævari Østerby rakara hefur leiguverð hækkað um mörg hundruð þúsund á mánuði og stendur til að svokölluð lundabúð komi í stað hárgreiðslustofunnar. „Leigan er að hækka og við erum að fara. Ég er ekki viss um nákvæma tölu en ég hef heyrt 750 þúsund á mánuði. Við gætum fengið að vera hérna áfram en getum það ekki fjárhagslega. Við erum núna að borga 250 þúsund krónur,“ segir Ævar og tekur hann undir að staðan sé orðin þannig að rakarastofur hafi raunar ekki tök á að vera í miðbænum. Að vísu fer Slippurinn ekki langt, flyst á Laugaveginn. „Það er ekki langt að fara, ennþá í miðbænum, það er hægt að finna eitt og eitt hús. Það er hægt að finna einn og einn „sensible“ leigusala inn á milli,“ segir Ævar. Samkvæmt fasteignaskrá er húsnæðið rétt ríflega 111 fermetrar. Leiguverð á fermetra er því
útgerðarinnar. Þá var fullyrt að Sigurður Ingi Jóhannsson, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, hefði talið flokksbróður sinn í utanríkisráðuneytinu fara full geyst. „Hún þekkir viðfangsefnið vel og hefur skilning á stöðunni,“ segir Steinar Ingi og bætir við að útgerðarmenn vilji að allar ákvarðanir séu teknar að vel upplýstu máli. | þká
10 kíló á mann af fötum í ruslið á ári Áhrifa hinnar hröðu endurnýjunar fataskápa landsmanna gætir í ruslinu.
Mynd | Hari
um 7000 krónur sé miðað við töluna sem Ævar nefnir. Minjagripaverslunum, eða lundabúðum, fer ört fjölgandi í miðbæ Reykjavíkur, enda mala þær gull vegna aukningar erlendra ferðamanna til landsins. Gott dæmi um það er félagið Bolasmiðjan ehf. sem rekur heildsölu á minjagripum sem og þrjár minjagripaverslanir í miðbænum. Í ársreikningi félagsins kemur fram sölutekjur voru 476 milljónir króna í fyrra og hagnaður um 37 milljónir. | hf
Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
Á síðasta ári fluttu Íslendingar um 3.800 tonn af textílvörum til landsins, samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. Innflutningur er þó væntanlega umtalsvert meiri þar sem töluvert magn berst til landsins í ferðatöskum landsmanna. Sama ár
Gallabuxur
Framleiðsla á einum gallabuxum þarfnast tæplega 11.000 lítra af vatni. Uppistaðan í efni gallabuxnanna er bómull en það er jafnframt algengasta efnið í fatnaði. Bómullarplantan er frek á vatn og efnanotkun í kringum ræktun hennar er mikil. Sem dæmi er áburðarnotkun í bómullarræktun ein sú mesta sem gerist í landbúnaði og um 12% allrar notkunar á skordýraeitri í landbúnaði er vegna bómullarræktar.
skiluðu Íslendingar af sér um 2250 tonnum af textílvöru til endurnotkunar og endurvinnslu í gáma Rauða krossins við SORPU, eða tæpum 7 kg á hvern Íslending. Samkvæmt rannsóknum SORPU á úrgangi frá höfuðborgarsvæðinu má ætla að yfir 2000 tonn af vefnaðarvöru hafi farið til urðunar árið 2015. Það eru um 10 kg á hvern íbúa höfuðborgarsvæðisins. Fólk virðist því enn henda mjög stórum hluta fatnaðar og annarar textílvöru í ruslið. „Í ljósi þess að fremur einfalt er að skila bæði heilu og slitnu klæði í gáma Rauða krossins á grenndarstöðvum og á endurvinnslustöðvum SORPU er í raun galið hvað ennþá fer mikið í ruslið. Þessu verðum við að breyta og hvert og eitt okkar gegnir þar hlutverki,“ segir Gyða Sigríður Björnsdóttir, sérfræðingur hjá SORPU. Gyða segir flesta vera meðvitaða um notagildi heils fatnaðar en færri geri sér grein fyrir að nánast öll vefnaðarvara geti nýst í gegnum Rauða krossinn. „Þá skiptir engu hvort klæðið er heilt eða slitið og hægt er að skila allt frá nærbuxum og sokkum upp í rúmföt, handklæði og gardínur. Sá hluti
TEXTÍLVÖRUR 2015
3800
tonn flutt inn í landið (opinberlega)
2250
tonn í endurnotkun og endurvinnslu
2000
tonn í ruslið hjá SORPU sem ekki telst hæfur til endurnotkunar fer í ýmiskonar endurvinnslu. Sem dæmi má nefna að hægt er að endurvinna gallabuxnaefni allt að 5 sinnum. Efnið er þá tætt og þráður spunninn, nýtt gallabuxnaefni svo ofið úr þræðinum og það t.d. nýtt í nýjar gallabuxur. Á sama hátt er hægt að tæta slitna prjónavöru og spinna þráð sem svo nýtist í margs konar prjónavarning.“
Guðjón keyrir rútu Fótboltaþjálfarinn Guðjón Þórðarson fann fyrir aldursfordómum á vinnumarkaði
Fegurð landsins fjalla 6. - 15. ágúst Sumar 13 Kynnstu bestu hliðum Alpafjallanna þar sem stórbrotin náttúra mætir menningu fjögurra landa; Austurríkis, Ítalíu, Þýskalands og Sviss. Við skoðum m.a. Arnarhreiður Hitlers, förum í útsýnisferð með frægri jöklalest og siglum á Como vatni. Fegurð og fjöll í einni ferð! Verð: 249.900 kr. á mann í tvíbýli. Mjög mikið innifalið!
Bókaðu núna á baendaferdir.is Sími 570 2790 bokun@baendaferdir.is Síðumúla 2, 108 Reykjavík
Spör ehf.
Fararstjóri: Hólmfríður Bjarnadóttir
Einn sigursælasti fótboltaþjálfari landsins, Guðjón Þórðarson, er kominn í nýtt starf eftir langa atvinnuleit. „Ég keyri rútu fyrir Kynnisferðir og vinn þar sáttur og glaður með góðu fólki. Hér er góður húmor og góður andi,“ segir Guðjón. Hann hefur spreytt sig í nýju hlutverki síðan um áramótin og leggur sitt af mörkum í ferðabransanum. „Ég hafði verið atvinnulaus lengi og var boðin vinna sem ég þáði með þökkum. Lífið bíður ekki eftir manni, maður þarf að taka þátt í því eins og það er.“ Guðjón segist hafa fundið fyrir aldursfordómum á íslenskum vinnumarkaði og það hafi komið honum á óvart hve erfiðlega gekk að fá vinnu. „Ég er greinilega kominn á síðasta söludag svo þetta var ekki auðvelt. En ég er ýmsu vanur
Guðjón Þórðarson er orðinn bílstjóri hjá Kynnisferðum.
og það þarf meira til að brjóta mig.“ Guðjón náði einstökum árangri sem þjálfari knattspyrnuliða, bæði hér heima og erlendis. Hann segist
ekki sakna boltans og telur harla ólíklegt að hann snúi sér aftur að þjálfun. „Ég held ég láti þetta gott heita. Þetta var fínn tími.“ | þt
fréttatíminn | Helgin 22.APRÍl–24. APRÍl 2016
10 |
Fréttaskýring Ólögleg starfsemi byggingaverktaka talin velta milljörðum króna
Ábatasöm glæpastarfsemi í byggingabransanum Fjöldi verkamanna frá Austur-Evrópu dvelur hér við frumstæðar aðstæður til að vinna í byggingabransanum. Brotafl, sem sætir rannsókn vegna gruns um auðgunarbrot og mansal, hefur starfað víða um borgina, meðal annars við framkvæmdir vegna nýrrar fangelsisbyggingar á Hólmsheiði. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir tka@frettatiminn.is Þóra Tómasdóttir thora@frettatiminn.is
Byggingaverktakar sem eru til rannsóknar vegna auðgunarbrota sem nema mörg hundruðum milljóna hafa áður komið við sögu lögreglunnar. Sigurjón Halldórsson í Brotafli hefur verið dæmdur fyrir skattalagabrot og komið við sögu í lögreglumálum, þar á meðal mansalsmáli á Suðurnesjum þar sem starfsmenn hans fengu dóm. Alls var gerð húsleit á fjórtán stöðum og lagt hald á bókhaldsgögn, tölvur og síma auk nokkurra milljóna í reiðufé. Níu voru handteknir, fimm settir í gæsluvarðhald. Þeirra á meðal er Sigurjón Halldórsson, eigandi Brotafls, og Þórkatla Ragnarsdóttir, eiginkona hans og fjármálastjóri fyrirtækisins, auk bræðranna Róberts og Konráðs í Kraftbindingum. Þeir fengu dóm árið 2012 fyrir ræktun kannabiss en annar þeirra er tengdasonur Sigurjóns. Þá hefur verið rætt við 20 til 30 manns vegna rannsóknarinnar. Fimmti maðurinn á ekki brotaferil að baki, en hann tengist fólkinu
Myndir | Rut
sem fyrr er nefnt og átti hundrað kannabisplöntur í iðnaðarhúsnæði í Höfðahverfinu. Bull og kjaftæði
Sigurjón Halldórsson sagði í samtali við Fréttatímann að hann ætlaði að stefna lögreglunni fyrir gæsluvarðhaldið og Fréttatímanum fyrir að fjalla um málið. Þetta sé bull og kjaftæði frá upphafi til enda. Það sé verið að draga upp svarta mynd af heiðarlegu fyrirtæki. Sannleikurinn eigi eftir að koma í ljós. Það var ríkisskattstjóri sem vakti athygli lögreglunnar á fyrirtækinu vegna gruns um brotastarfsemi sem er vel þekkt í verktakabransanum. Sigurður Jensson hjá embættinu segir að verktakafyrirtæki séu þá að gera lág tilboð í stór verk á grundvelli fyrirfram skipulagðra vanskila á opinberum gjöldum. Stundum er notuð keðja af undirverktökum, þar sem fjármunir fara upp keðjuna en reikningarnir niður. Í sumum tilfellum er það efsta fyrirtækið í keðjunni sem skipuleggur svindlið, það er þá að skila einhverjum opinberum gjöldum og kappkostar að líta vel út opinberlega. Felur oft í sér mansal Undirverktakarnir gefa út reikninga sem engum virðisaukaskatti er skilað af en eru engu að síður nýttir sem innskattur í bókhaldi verkkaupa. Ýmist er um að ræða algjörlega tilbúna reikninga eða svarta vinnu unna í skjóli vanskila eða sambland af hvoru tveggja. Ekki er haldið eftir staðgreiðslu, tryggingagjaldi né nokkrum öðrum lögbundum launatengdum
Mynd | Rut
gjöldum. Þegar síðan þrengist um eru stofnuð ný félög og háttsemi heldur áfram. Bent er á að svört vinna af þessu tagi feli en oftar en ekki í sér þvílík brot á réttindum starfsmanna og aðstæðum þeirra að það verður ekki skilgreint öðru vísi en mansal. Félagsmálaráðherra hefur sagt að það komi til greina að gera aðalverktakana ábyrga fyrir undirverktökum til að koma í veg fyrir slík brot.
Brotafl hefur verið áberandi í framkvæmdum í miðbænum.
Unnu við nýtt fangelsi Fyrirtækið Brotafl hefur verið áberandi í framkvæmdum í borginni á undanförnum árum og tekið að sér mörg stór verk, til að mynda við hótelbyggingu á Laugavegi 34 til 36, á Frakkastígsreit, svo eitthvað sé talið. Það má þó segja að það sé kaldhæðni örlaganna að fyrirtækið sá um jarðvegsvinnu fyrir fyrirhugað fangelsi á Hólmsheiði. Ríkisskattstjóri hefur rann-
Brotafl er með aðstöðu að Breiðhellu 12 í Hafnarfirði en þar búa nokkrir verkamenn á efri hæðinni.
Sigurjón Halldórsson sagði í samtali við Fréttatímann að hann ætlaði að stefna lögreglunni fyrir gæsluvarðhaldið og Fréttatímanum fyrir að fjalla um málið. Þetta sé bull og kjaftæði frá upphafi til enda. Það sé verið að draga upp svarta mynd af heiðarlegu fyrirtæki. Sannleikurinn eigi eftir að koma í ljós.
SÓFADAGAR
89.900
25% AF ÖLLUM* SÓFUM & HÆGINDASTÓLUM
SPARAÐU 30.000
Andorra 2014-sófi Fallegur 2ja sæta sófi með legubekk. Áklæði úr 100% pólýpropylen. L 231 x D 140 cm. 119.900 kr. Nú 89.900 kr. Til í fleiri útfærslum. Hnakkapúði er seldur sér. 17.900 kr. Nú 13.400 kr.
69.900
169.900
SPARAÐU 25.000
SPARAÐU 60.000
Narvik-sófi
Lissabon-hornsófi
Ljósgrátt pólýester áklæði. Þriggja sæta. L 227 cm. 94.900 kr. Nú 69.900 kr. Tveggja sæta. L 162 cm 84.900 kr. Nú 59.900 kr.
Grátt áklæði og eikarfætur. L 257 x D 287 cm. 229.900 kr. Nú 169.900 kr.
124.900
167.800
164.900
SPARAÐU 45.000
SPARAÐU 57.000
SPARAÐU 45.000
Kingston city-sófi Polo-sófi Þriggja sæta. L 160 cm. 169.900 kr. Nú 124.900
Stressless® Consul-hægindastóll
109.900
Batic leður. 189.900 kr. Skemill. 34.900 kr. Heildarverð 224.800 kr. Nú 167.800 kr. Stólinn er hægt að fá í þremur stærðum, einnig er hægt að velja á milli mismunandi áklæða og lita.
SPARAÐU 40.000
Legubekkur + 1½ sæta. Sandlitað áklæði. L 205 x D 161 cm. 219.900 kr. 164.900 kr. Þennan sófa er hægt að fá í mismunandi áklæðum.
TILBOÐ
321.800 SPARAÐU 108.000
ÁRA
ÁBYRGÐ
Á INNRI VÉLRÆNUM HLUTUM
Made in Norway
Stressless® Reno- hægindastóll Batic leður. 349.900 kr. Fótskemill. 79.900 kr. Heildarverð 429.800 kr. Nú 321.800 kr. Stólinn er hægt að fá í þremur stærðum, einnig er hægt að velja á milli mismunandi áklæða og lita í nokkrum verðflokkum. Sérpöntun.
Albi-hægindastóll Fallegt dökkgrátt áklæði. H 95 cm. 149.900 kr. Nú 109.900 kr.
ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30
Laxabeygla
með reyktum lax, eggi, salati, papriku og graflaxsósu. 1.195 kr. Nú
895 kr.
*Gildir ekki um vörur á áður niðursettu verði og vörum merktum ”Everyday Low Price”.
fréttatíminn | Helgin 22.APRÍl–24. APRÍl 2016
12 |
Myndir | Rut
sakað grunsemdir um brot fimm verktakafyrirtækja frá áramótum og er grunur um að skotið hafi verið undan tveimur milljörðum. Þar af eru meint brot verktakanna sem tengjast Brotafli langmest. Sigurður Jensson hjá ríkisskattstjóra segist fagna því að lögreglan rannsaki nú málið. Þarna séu gríðarlegar hagsmunir undir, bæði almennings sem og annarra verktaka sem vilji fara að lögum. Það geti enginn keppt við þessa verktaka á eðlilegum forsendum. Þarna geti menn orðið sér úti um gríðarlega fjármuni og unnið skemmdarverk á greininni til frambúðar. Þetta sé skipulögð glæpastarfsemi sem þurfi að uppræta.
Tugir verkamanna frá Austur-Evrópu búa í húsnæði Kraftbindinga við Funahöfða 7.
segir að sendiráðið hafi ekki oft afskipti af pólskum verkamönnum, í fyrrahaust hafi þó komið upp mál þar sem slys varð á vinnustað og verkamaðurinn var ótryggður. Lokað fyrir rafmagn Þegar Fréttatíminn kom í Funahöfða höfðu íbúarnir tekið inn rafmagn af efri hæðinni og lágu leiðslurnar um öll gólf. Flestir verkamannanna voru heima enda lá vinna í fyrirtækinu niðri þar sem stjórnendurnir höfðu verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Þótt
tungumálaerfiðleikar væru miklir var þó ekki erfitt að skilja að þeir höfðu áhyggjur af því að fyrirtækinu yrði lokað og sumir þeirra vildu snúa aftur til Póllands. Brotaf l og Kraftbindingar eru með herbergi fyrir starfsmenn á fleiri stöðum í borginni og nágrenni hennar. Verkamennirnir segjast greiða fimmtíu þúsund á mánuði fyrir herbergið, en leigan er dregin af launum þeirra um hver mánaðamót. Eitt af því sem lögreglan skoðar er hvort lög og reglur um aðbúnað á vinnustöðum og jafnvel
Leiguherbergi í iðnaðarhverfi Eins og Fréttatíminn fjallaði um í síðustu viku rannsakar lögreglan hvort lög um aðbúnað á vinnustöðum hafi verið brotin, jafnvel lög um mansal. Öll vinna lá niðri hjá Kraftbindingum fyrir hádegi á mánudag þegar Fréttatíminn kom í Funahöfða 7, þar sem á þriðja tug verkamanna búa, meðan þeir starfa fyrir fyrirtækið. Þótt Funahöfði sé iðnaðarhverfi er þar að finna fleiri hús með leiguherbergjum, þar sem farandverkamenn frá Austur-Evrópu og eiturlyfjasjúklingar, langt leiddir alkóhólistar og annað fólk sem á í engin hús að venda, býr. Hátt í tuttugu erlendir verkamenn fyrirtækisins hafa búið í Funahöfða 7, en þeir höfðu samband við pólska sendiráðið á föstudag, þegar lokað hafði verið fyrir rafmagn í húsnæðinu vegna vanskila. Starfsmaður pólska sendiráðsins segist hafa haft samband við Orkuveituna og útskýrt málavexti en þeir hafi ekki talið sig getað opnað fyrir rafmagnið þar sem reikningarnir hafi verið svo háir. Hann hafi haft samband við lögreglu sem hafi útskýrt málið og hann hafi rætt við verkamennina. Hann hafi ekki haft frekari afskipti af málinu. Hann
Mynd | Hjámtýr Heiðdal
Framkvæmdir Brotafls við Grettisgötu í Reykjavík.
Átök Brotafls við íbúa í miðborginni
Miklar deilur hafa staðið yfir svo mánuðum skiptir vegna byggingar glæsihótels við Grettisgötu. Brotafl hefur annast framkvæmdina og hefur kvörtunum rignt yfir lögreglu vegna hávaðasamra framkvæmda eftir löglegan tíma. Lögregla hefur nokkrum sinnum þurft að stöðva vinnuvélar fyrirtækisins. Margir íbúar í götunni eru mjög ósáttir við framferði forsvarsmanna Brotafls en Fréttatíminn fjallaði um þegar upp úr sauð í deilunni í janúar. Þá kom til handalögmála milli forsvarsmanns Brotafls og íbúa í götunni. Einn íbúa Grettisgötu tók á það ráð að skvetta skyri á Range Rover bifreið Sigurjóns G. Halldórssonar, eiganda fyrirtækisins. Sigurjón Halldórsson var einn eigenda SR-verktaka og hefur áður lent í átökum við nágranna framkvæmda sem hann hefur staðið að. Þannig kallaði hann íbúa á Hverfisgötu 42 og nágrenni villimenn sem hefðu stolið frá sér, brotið rúður og rifið niður girðingu, í viðtali við Vísi í október 2007. Það sama ár var hann áminntur af heilbrigðiseftirlitinu fyrir að láta pólska verkamenn rífa niður asbestklæðningu með stórvirkum vinnuvélum, án þess að vera í viðeigandi hlífðarfatnaði.
SamSUNgSEtRiD.iS
55” sjónvörpin eru vinælasta stærðin Um 50% Íslendinga nefna SAMSUNG, þegar þeir eru spurðir hvaða sjónvarpsmerki þeim detti fyrst í hug.
4x betri upplausn, Nanokristaltækni, 64x fleiri litir, 30% meiri birta.
55” Samsung JS9005
399.900,-
55” Samsung JU6675
249.900.55” Samsung JU6415
239.900.-
4x betri upplausn, Smart TV, Netflix ofl., Öll tæki í einni og sömu fjarstýringunni. Upplifðu meiri dýpt í bognu tæki (JU7505) UHD uppskölun.
55” Samsung JU7505
299.900.55” Samsung JU7005
269.900.FYRiR HEimiliN Í laNDiNU
lágmúla 8 · SÍmi 530 2800 · ormsson.is
SÍÐUmúla 9 · SÍmi 530 2900
fréttatíminn | Helgin 22.APRÍl–24. APRÍl 2016
14 |
Upprifjun Forsvarsmaður Brotafls var vinnuveitandi gerendanna í mansalsmálinu 2009
Brotaflsmaður flæktist í mansalsmál
mansal hafi verið brotnar. Sönnunarbyrði er þó afar erfið í slíkum málum enda starfsmenn mjög hræddir við að veita upplýsingar. Flestir starfsmannanna sem hér um ræðir eru algerlega upp á fyrirtækið komnir hvað varðar dvölina hérlendis og ótalandi á annað tungumál en pólsku. Verst var ástandið á Breiðhellu 12 í Hafnarfirði þegar lögreglu bar að garði, þar sem verkamenn bjuggu fyrir ofan verkstæði í eigu Brotafls og sváfu þar allir saman í opnu rými. Þar ofbauð lögreglumönnum aðstaðan. Eins og fyrir hrun Þegar ljósmyndari Fréttatímans fór að mynda húsnæðið kom maður þar út og spurði hvort hann væri að koma að kaupa vodka. Hann sagðist hafa um þrettán hundruð krónur í laun á tímann hjá Brotafli og vissi vel að það væri lægra en lágmarkslaun í landinu kvæðu á um. Bjarni Kjartansson hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins segist hafa fengið ábendingar frá lögreglu um að þarna væri búið og eldvarnir hafi verið óviðunandi til búsetu og útgönguleiðir takmarkaðar. Það sé að færast mikið í aukana að verkamönnum sé komið fyrir í atvinnuhúsnæði víða um borgina og full ástæða til að hafa varann á. Þetta sé ekki fólk sem geti verið á leigumarkaði í borginni eins og hann sé í dag. Þarna séu menn að vakna upp við sama veruleika og fyrir hrun.
Sigurjón G. Halldórsson, forsvarsmaður Brotafls, hefur áður verið ákærður og setið í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að þaulskipulögðu mansalsmáli. Þó að Sigurjón G. Halldórsson hafi ekki verið dæmdur til refsingar var ljóst að hann bjó yfir mikilvægum upplýsingum um málið. Fimm litháískir menn voru árið 2010 dæmdir í Hæstarétti fyrir þaulskipulögð brot gegn litháískri konu sem þeir fluttu til Íslands í þeim tilgangi að láta hana stunda vændi. Sigurjón var vinnuveitandi fjögurra þeirra sem hlutu dóma en hann flæktist sjálfur inn í málið með margvíslegum hætti. Mansalsmálið var einstaklega óhugnanlegt og það fyrsta sinnar tegundar sem endaði með sakfellingu fyrir íslenskum dómstólum. Margir muna eftir fréttum af konunni sem lét undarlega í flugi á leið til landsins árið 2009. Hún var flutt meðvitundarlítil á sjúkrahús eftir lendingu og gat lítið sem ekkert gefið upp um ferðir sínar. Hún var nítján ára, sagðist engan þekkja á Íslandi og vöknuðu þá grunsemdir um að hún væri fórnarlamb mansals. Vöktu athygli tollvarða Tollverðir urðu varir við þrjá menn sem biðu hennar í flugstöðinni og spurðust fyrir um hana þegar hún skilaði sér ekki í komusalinn. Konan var fyrst flutt á spítala til aðhlynningar og til athugunar en þangað komu sömu menn og biðu eftir að hún yrði útskrifuð. Ekki var talið ráðlagt að láta konuna lenda í höndum mannanna og því var hún flutt á lögreglustöðina við Hverfisgötu. Þangað komu mennirnir skömmu síðar, spurðust fyrir um konuna, voru mjög æstir og vildu að hún yrði látin laus. Í þetta skiptið var Sigurjón með þeim í för en hinir mennirnir höfðu unnið fyrir hann. Konunni var hinsvegar komið fyrir í húsnæði Félagsþjónustunnar í Reykjanesbæ. Á meðan
Lögregla lýsti eftir þessum mönnum við rannsókn á mansalsmálinu árið 2009.
hún dvaldi þar hringdi Sigurjón í lögreglu og spurðist fyrir um hvar hún væri niður komin. Eftir stutta dvöl í húsnæði Félagsþjónustunnar hvarf konan á brott og vitni staðfestu að hún hefði verið sótt af austur-evrópskum manni. Í nokkra daga var hún í umsjá manna sem fóru með hana á milli íbúða og gistiheimilis. Hún hafi meðal annars þurft að stunda kynlíf með tveimur þeirra. Lögregla leitaði hennar á meðan. Við rannsóknina voru mennirnir, þar á meðal Sigurjón, hnepptir í gæsluvarðhald, grunaðir um að hafa ætlað konunni að stunda hér vændi. Vísaði lögreglu á dvalarstað konunnar Við yfirheyrslur kom í ljós að konan hefði verið falin í nokkra daga í íbúð sem viðskiptafélagi Sigurjóns átti og Sigurjón hafði lykla að. Eftir að hann komst að því að lögregla leitaði konunnar lagði hann til við mennina að þeir flyttu hana á annan stað. Við yfirheyrslur viðurkenndi hann að hann hefði vitað hvar konunni var haldið
Við fengum gullmerki Jafnlaunavottunar PwC
sem er mikilvæg viðurkenning á stefnu okkar um að konur og karlar skuli alls staðar metin að jöfnu. Landsbankinnthinn.is
um nokkurra daga skeið. Síðar vísaði hann lögreglu á staðinn. Við rannsókn málsins kom í ljós að konan hafið verið svipt frelsi sínu í Litháen og neydd til að stunda þar vændi. Henni hafði verið ekið frá borginni Panevezys í Litháen til Varsjár í Póllandi þaðan sem hún var send með flugi til Íslands. Voru henni afhent fölsuð skilríki og flugmiði, en áður hafði hár hennar verið klippt og litað og ljósmynd tekin af henni fyrir skilríkin. Dómstólar komust að því að konan hefði ekki átti sér undankomu auðið, að hún hafi verið algjörlega háð þeim sem sviptu hana frelsi og að hún hafi ekki getað snúið aftur til Litháen. Þaulskipulögð brot Dómarar töldu mennina hafa framið brotin með einbeittum ásetningi í samstarfi við brotamenn erlendis. Voru þeir því sakfelldir fyrir þaulskipulögð brot þar sem samverknaður þeirra laut að því að taka úr höndum ungrar konu, sem mátti sín lítils, frelsi til að ráða ferðum sínum og dvalarstað í þeim tilgangi að láta hana leggja stund á vændi hér á landi. Þeir áttu sér engar málsbætur og hlutu fjögurra og fimm ára langa fangelsisdóma fyrir. Mennirnir voru látnir afplána fangelsisrefsinguna í Litháen og talið er að þeir hafi losnað út fyrir skömmu. Sigurjón var sá eini af þeim ákærðu sem ekki var sakfelldur fyrir aðild að málinu. Hann höfðaði síðar mál gegn ríkinu og krafðist skaðabóta vegna miskans sem hann taldi sig hafa orðið fyrir meðal annars í gæsluvarðhaldi. Dómarar komust að því að réttmætt hefði verið að dæma hann í gæsluvarðhald vegna þeirrar vitneskju sem hann hafði um málið.
20-25% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM SÓFUM -20%
-25%
NAPOLI SÓFI m/2 TUNGUM Stærð: 320X170X170cm Verð: 249.000,TILBOÐSVERÐ: 199.200,-
-20%
-25%
MAXWELL HORNTUNGUSÓFI Stærð: 308X190/155cm Verð: 265.000,TILBOÐSVERÐ: 212.000,-
PALMER TUNGUSÓFI Stærð: 270X172cm Verð: 226.000,TILBOÐSVERÐ: 169.500,-
NAPOLI TUNGUSÓFI Stærð: 292X168cm Verð: 239.000,TILBOÐSVERÐ: 179.250,-
NÝ SENDING AF HÚSGÖGNUM
GIRASOLE STÆKKANLEGT BORÐ Fáanlegt í hnotu og svartri eik Stærð: 180(240)X100cm Verð: 158.000,-
RETRO SÓFABORÐ 90X90cm Verð: 39.000,60X60cm Verð: 27.000,-
FILBERTO SKENKUR –HVÍTT MATT Breidd: 207cm Verð: 168.000,-
Opið mán - fös: 10.00 - 18.00 Opið um helgina: Lau 10.00 - 16.00 Sun 13.00 - 16.00
ERIC SKENKUR Breidd: 170cm Verð: 159.900,-
BASILO TV SKENKUR –HVÍTT MATT Breidd: 217cm Verð: 159.900,-
Ego Dekor - Bæjarlind 12 www.egodekor.is
fréttatíminn | Helgin 22.APRÍl–24. APRÍl 2016
16 |
lóaboratoríum
Í
lóa hjálmtýsdóttir
Mansal í næsta húsi
Fréttatímanum í dag er fjallað um mansal og illan aðbúnað erlendra verkamanna sem fluttir hafa verið til landsins. Þetta eru ömurleg tíðindi; að með al okkar sé fólk haldið í þrælavist, selt til vinnu án þess að fá fyrir það eðlileg laun og svipt flestum réttindum. Sjálfsagt reyna þeir sem stunda þrælahaldið að rétt læta það með einhverjum hætti en skömm þeirra er því meiri. Samkvæmt áætlunum hafa tugir og hundruð erlendra verkamanna verið fluttir til landsins í þeim til gangi að hlunnfara þá um laun, halda þeim einangruðum svo þeir kynnist ekki rétti sínum og taka þá litlu peninga sem þeir afla upp í leigu fyrir húsnæði sem er óíbúðarhæft. Það hafa ekki verið fleiri þrælar á Íslandi síðan á landnámsöld. Íslendingar eru ein fárra þjóða sem ekki getur bent á hvenær þrælahald var bannað eða lagt niður. Við eigum okkur ekki sögu um baráttu gegn þrælahaldi – ekki fyrr en á síðustu misserum. Þrælahald á Íslandi var ekki lagt niður heldur rann það inn í ánauðarlíf vinnuhjúa. Vinnufólk var svipt frjálsri búsetu og þurfti að gefa sig fram til vinnumennsku á stórbýlum þar sem það vann fyrir naumt skömmtuðum mat og húsnæði sem var hálft fleti á bað stofulofti. Vinnuhjúum var óheim ilt að eigast og bannað að eignast börn. Það var dæmt til ófrjósemi og ófrelsis og var í raun réttminna
en þrælarnir höfðu verið. Bændur báru meiri ábyrgð á þrælum en vinnuhjúunum sem þeir gátu hrakið frá sér. Ef vinnuhjúin áttu ættir að rekja í aðra sveit gátu bændurnir flutt þau yfir sýslumörk þegar fólkið var orðið gamalt og slitið. Líf vinnufólks var svo óbærilegt að það flúði upp á heiðar og freist aði þess að draga fram lífið á kot býlum. Það gat gengið í ár eða tvö, en á endanum kom kalt vor sem felldi bústofninn og mannfólkið þar á eftir. Eftirlifendur hröktust aftur í vinnumennsku. En þrátt fyrir vonleysi kotbúskaparins kaus vinnufólk hann frekar að ánauðina á stórbýlunum Mannfjandsamleg framkoma ís lenskra bænda og atvinnurekenda gagnvart starfsfólki sínu náði langt fram á síðustu öld. Þótt íslensk alþýða hafi þá náð miklum árangri með samtakamætti sínum komu réttindin hægar og voru oft veikari en í nágrannalöndunum. Vinnu konur voru haldnar án launa á heimilum heldra fólks í Reykjavík langt fram yfir seinna stríð. Börn voru látin vinna í sveitum gegn sáralítilli þóknun fyrir sumarlanga vinnu, kannski kartöflupoka og einum sauð. Það er þannig stutt síðan síðustu þræðir þrælahalds á Íslandi leyst ust upp, svo stutt að flest fólk á miðjum aldri hefur af því persónu lega reynslu; var sjálft misnotað til vinnu sem börn eða þekkti til eldri kvenna sem þjónuðu heimilum alla ævi án þess að fá fyrir það nokkur laun.
Þegar stór fyrirtæki hófu um síð ustu aldamót skipulagðan innflutn ing á vinnuafli til að halda niðri launum fyrir verkamannavinnu og iðnaðarstörf er grunnt á sömu for dómunum og höfðu réttlætt þræla hald fyrri tíma. Það sem íslenskur verkalýður lét ekki lengur bjóða sér þótti fullgott handa erlendu verkafólki. Flutningur erlends fólks til Ís lands er að stofninum til inn flutningur stórfyrirtækja á ódýru vinnuafli. Ísland sker sig úr ná grannalöndum að þessu leyti. Þar þekkist vissulega innflutningur ódýrs vinnuafls, og hann er víða umtalsverður, en hvergi hlutfalls lega jafn mikill og á Íslandi. Það getur verið þrautinni þyngra fyrir erlent fólk að koma til landsins á eigin vegum. En það er minnsta mál fyrir fyrirtæki að flytja inn er lent fólk til vinnumennsku tugum og hundruðum saman. Stjórnvöld hafa lítið gert til að vernda þetta fólk fyrir misnotkun. Megináhersla stjórnvalda hefur verið að auðvelda stórfyrirtækj unum innflutninginn. Kveikjan að þeim málum, sem nú eru til rann sóknar, kemur ekki frá opinberum aðilum heldur verkalýðshreyfing unni. Veik áhersla á réttindi einstak linganna gagnvart hagsmunum fyrirtækjanna kallar á að brotið sé gegn mörgu fólki. Það á auðvit að ekki við um öll fyrirtæki sem hafa flutt inn starfsfólk. En þegar straumurinn er mikill er augljóst að margir nýta sér bjargarleysi fólks. Þau mál sem komu upp fyrir skömmu eru af þessum sökum afleiðing af því slælega eftirliti sem stjórnvöld hafa haft uppi á um liðnum árum ekki síður en illu inn ræti þeirra sem brutu gegn fólkinu. Innflutningur vinnuafls í stórum stíl skapar verulega hættu á mann réttindabrotum og mansali og kall ar á sérstaka vakt stjórnvalda. Að því leyti hafa stjórnvöld brugðist.
Gunnar Smári
Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is útgefandi: Gunnar Smári Egilsson. Ritstjórar: Gunnar Smári Egilsson og Þóra Tómasdóttir. Fréttastjóri: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir. Ritstjórnarfulltrúi: Höskuldur Daði Magnússon. Framkvæmdastjóri og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 83.000 eintökum í Landsprenti.
HÉR ER ÞITT AUSTURLENSKA ÆVINTÝRI
KOMDU MEÐ OKKU Á ÓTRÚLEGU KYNNINGARVERÐI
298.900 KR Á MANN!
Bangkok
Hua Hin
ÆVINTÝRAFERÐ
ÚRVAL ÆVINTÝRAFERÐA OG SIGLINGA
Úrval Útsýn býður upp á ógleymanlega ævintýraferð til Thailands. Í ferðinni verður dvalið 8 nætur í strandbænum Hua Hin og 3 nætur í hinni mögnuðu höfuðborg Thailands Bangkok. Gist verður á lúxushótelum á báðum stöðum. Flogið verður með Icelandair til Oslo og þaðan með Thai Airways til Bangkok. Farþegar geta hagað tíma sínum að vild á báðum stöðum, en íslenskur fararstjóri verður einnig innan handar. Hvort sem þú leitast eftir afslöppun í framandi landi, ævintýri eða menningu, þá hefur Thailand svarið.
1. – 8. JÚNÍ 2016
ÖRFÁ SÆTI LAUS
21. OKT. – 3. NÓV. 2016
BANGKOK Bangkok er alþjóðleg, fjölbreytt og heillandi borg þar sem gamlir og nýir tímar mætast og þróast í allar áttir. Þarna eru gömul Búddahof og fagrar hallir, nútímaleg tækni og samgöngur, háhýsi, hótel, verslanir, veitingastaðir, skemmtistaðir, markaðir og fullt af áhugaverðum stöðum. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
AUKAFERÐ
21. SEPTEMBER. – 1. OKTÓBER. 2016
HEILLANDI
DRAUMADVÖL Á
HIN HELGA
Dýrðardvöl við Lago Maggiore og Comovatn. Þar sem Alpafjöllin teygja sig suður til Ítalíu. Fararstjóri, Hlíf Ingibjörnsdóttir.
Einstök ferð til Balí þar sem ferðast verður um eyjuna í 8 daga og endar ferðin svo á dásamlegri strönd í afslöppun í 3 nætur. Fararstjóri Halla Frímannsd.
Hér er á ferðinni einstök sögu- og menningarferð til Jerúsalem. Jerúsalem er helgasta borg á jörðu í hugum gyðinga og kristinna manna. Fararstjóri, Sr. Hjörtur Magnason.
ÍTALÍA
194.900
VERÐ FRÁ KR. á mann í tvíbýli með hálfu fæði.
BALÍ
399.800 KR.
VERÐ FRÁ á mann í tvíbýli.
JERÚSALEM 449.900 KR.
VERÐ FRÁ á mann í tvíbýli.
UR TIL THAILANDS! STRANDBÆRINN HUA HIN OG BANGKOK 3. - 16. NÓVEMBER.
HUA HIN Hua Hin er strandbær rúmlega 200 km suður af Bangkok. Eftir að konungurinn Rama VII reisti sér sumarhöll við ströndina 1928 fóru almennir borgarar að venja komur sínar þangað og vinsældir staðarins jukust. Í dag er Hua Hin vinsælasti sumardvalastaður heimamanna. Ströndin er 8 km löng og hótelin teygja sig eftir strandlengjunni. Víða er að finna vatnasport og afþreyingu, einnig eru góðir golfvellir í nágrenninu. Engum á eftir að leiðast í Hua Hin.
FRAMANDI MENNING Meðan á dvölinni stendur geta farþegar notið lífsins á sinn hátt, hvort sem það er í sólbaði, dekri, skoðunarferðum eða annarri afþreyingu. Hægt er að kíkja í verslanir, á markaði eða njóta lífsins í mat og drykk. Nýttu þér einstakt tækifæri til að upplifa thailenska menningu og matargerð, njóta frábærra strandhótela, auk þess er vinsælt að láta thailenska klæðskera sérsauma á sig klæðnað. Möguleikarnir eru óþrjótandi í Thailandi.
SIG
LIN
LIN
G
2. – 14. SEPTEMBER 2016
27. NÓVEMBER – 10. DESEMBER 2016
UNGVERJALAND
SEATTLE
SUÐAUSTUR
Borgin valin önnur besta borg heims af lesendum Condé Nast Traveler. Budapest er borg fyrir alla aldurshópa. Fararstjóri, Jóna Guðvarðardóttir.
Stórbrotin náttúra á lúxus skipi. Ævintýraleg ferð þar sem siglt verður frá Seattle til Alaska og tilbaka. Fararstjórar Sr. Bjarni Karlsson og Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir
Einstök og framandi ferð um Suðaustur Asíu þar sem komið er við á fimm mismunandi stöðum. Siglt verður frá og til Singapore. Fararstjóri Halla Frímannsdóttir.
4. – 8. MAÍ 2016
UPPSTIGNINGARDAGUR
BÚDAPEST 69.900
VERÐ FRÁ KR. á mann í tvíbýli með morgunmat.
ALASKA 473.100 KR.
VERÐ FRÁ á mann í innri klefa.
ASÍA
564.900 KR.
VERÐ FRÁ á mann í innri klefa.
G
*Athugið, með fyrirvara um prentvillur.
SIG
FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016
20 |
UNGAR STÚLKUR HELTEKNAR AF KVÍÐA Frá árinu 2000 hefur kvíði unglingsstúlkna farið stigvaxandi. Aðeins á síðastliðnum fjórum árum hefur meðaltalið yfir landið vaxið um 10%. Í dag finna um 17% stúlkna og 4% drengja í 9. og 10. bekk oft eða alltaf fyrir alvarlegum kvíðaeinkennum. Í Vesturbæ Reykjavíkur eru 20% stúlkna haldnar kvíða en í Breiðholti um 27% stúlkna, sem er 20% hækkun frá árinu 2009.
EINKENNI KVÍÐA Kvíði er eðlilegt viðbragð líkamans við álagi og erfiðum aðstæðum í lífinu.
5
Hegðunarbreytingar koma oft fram í minnkuðum áhuga á athöfnum sem áður vöktu ánægju. 6
1
Vanalega fer fyrst að bera á kvíða barna á fyrsta ári við aðskilnað frá forsjáraðilum.
Kvíði getur orðið of mikill og þegar kvíðaeinkenni hjá börnum eru farinn að vera til staðar í tíma og ótíma, án þess að ástæða sé til, er líklegt að um kvíðaröskun sé að ræða. Þá gerir heilinn ekki greinarmun á því hvort um raunverulega hættu eða ímyndun sé að ræða.
2
Á milli tveggja og sex ára aldurs fer kvíðinn að beinast að öðrum hlutum, eins og myrkri, dýrum, ímynduðum hlutum, meiðslum og dauðanum.
7
Talað er um að börn með kvíðaraskanir hafi oft lélega sjálfsmynd.
3
Þegar barn eldist fer kvíðinn að beinast að eigin frammistöðu, getu og á áliti annarra. 8
4
Líkamleg viðbrögð við stöðugum kvíða eru höfuðverkur, magaverkur, svimi og aukinn hjartsláttur.
Þ
Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
Það er ekki óalgengt að börn sem eru greind með kvíða greinist einnig með þunglyndi.
essar niðurstöður eru í takt við þær breytingar sem sérfræðingar sem starfa með börnum og unglingum hafa fundið fyrir síðastliðin ár, kvíði og þá sérstaklega unglingsstúlkna er að aukast. Samfélagsmiðlar, prófkvíði, inntaka í menntaskóla, fjárhagur foreldra og frelsisskerðing barna eru þeir þættir sem sérfræðingar nefna sem mögulega uppsprettu kvíðans. Þórólfur Þórlindsson, prófessor emeritus í félagsfræði við HÍ, segir aukinn kvíða ungra stúlkna vera stórmál sem við verðum að veita athygli. „Þegar við fáum svona sterkar vísbendingar um miklar breytingar á jafn stuttum tíma þá verður maður að draga þá ályktun að það sé eitthvað í umhverfinu sem hafi breyst.“ „Við höfum verið að heyra af miklum kvíða af vettvangi og ákváðum því að skoða hvort þetta væri mælanlegt. Ég byrjaði á því að skoða meðaltalið í dag og miða það við árið 1997 en það passaði ekki við þessa sterku upplifun af vettvangi. Þess vegna fór ég að skoða stelpurnar sérstaklega og þá komu þessar sláandi tölur í ljós, segir Ingibjörg Eva Þórisdóttir, doktorsnemi í sálfræði við HR. Ingibjörg starfar fyrir Rannsóknir og greiningu þar sem hún hefur verið að skoða niðurstöður kannana á þunglyndi og kvíða hjá börnum og unglingum frá árinu 1996 til 2016. Við nánari athugun á gögnunum má sjá að kvíði unglingsstúlkna hefur farið stigvaxandi frá árinu 2000 og vaxið verulega hratt frá árinu 2009. Sá hópur sem hefur það verst eru stelpur á aldrinum 13-15 ára. „Það er greinilega „trend“ í kvíða hjá stúlkum,“ segir Ingibjörg. „Tölurnar eru ekki svona hjá strákunum, þeir eru að mælast undir 4% en síðastliðin fjögur ár hefur kvíðinn hjá stúlkum hækkað úr tæpum 8% í tæp 17%. Við vorum að klára að greina gögnin frá 2016 en fram að því héldum við og von-
ÞVÍ MEIRI TÍMI Á SAMFÉLAGSMIÐLUM ÞVÍ MEIRI KVÍÐI OG ÞUNGLYNDI Ingibjörg Eva Þórisdóttir, doktorsnemi í sálfræði.
uðum að þetta væri árgangaris. En það varð ekki, hækkunin heldur áfram.“ Tengsl samfélagsmiðla og kvíða Ingibjörg segir erfitt að greina hvað valdi en að gögnin sýni tengsl hjá stúlkum milli notkunar samfélagsmiðla og kvíða. „Stelpur sem upplifa kvíða eru mikið á samfélagsmiðlum, því meiri tími á samfélagsmiðlum því meiri kvíði og þunglyndi og þetta er í takt við erlendar rannsóknir. Það er greinilega eitthvað í gangi þó við vitum ekki enn almennilega hvað er að gerast. Niðurstöðurnar minna okkur á að vera alltaf á verðinum þegar kemur að líðan barnanna okkar. Þetta eru svakalegar tölur og eins og stendur erum við að hamast í gögnunum til að reyna að skilja hvað þetta getur mögulega verið.“ Fjórða hver í Breiðholti Undanfarin ár hafa þjónustumiðstöðvar hverfa í Reykjavík skimað eftir einkennum kvíða og þunglyndis hjá nemendum níunda bekkjar í samstarfi við gagnfræðaskólana. Þjónustumiðstöð Breiðholts hefur skimað eftir kvíða hjá unglingum í 9. bekk frá árinu 2009 og Þjónustumiðstöð Vesturbæjar frá árinu 2012. Í Vesturbæ voru 20% stúlkna og 3% drengja haldin kvíða árið 2015. Í Breiðholti voru 7,1% stúlkna og 4,1% drengja haldin kvíða árið 2009 en sú tala var komin upp í 26% fyrir stúlkur árið 2015 og 10,4% fyrir stráka. Áhrif kreppunnar? Hákon Sigursteinsson, sálfræðingur og deildarstjóri Þjónustumiðstöðvar Breiðholts, segir erfitt að meta nákvæmlega það sé sem valdi þvílíkri aukn-
Fjórða hver stúlka í Breiðholti upplifir kvíða Kvíði unglingsstúlkna á landinu öllu hefur farið stigvaxandi síðastliðin ár. Árið 2000 fundu um 5% stúlkna í 9. bekk oft eða alltaf fyrir alvarlegum kvíðaeinkennum en dag er sú tala komin upp í 17%. Í Breiðholti hefur meðaltal stúlkna í 9. bekk, sem upplifa kvíða, hækkað um tæp 20% frá árinu 2009. Ríflega 7% stúlkna höfðu einkenni kvíða árið 2009 en árið 2015 var sú tala komin upp í tæp 27%. Í Vesturbæ Reykjavíkur eru tæp 20% stúlkna í 9. bekk haldnar kvíða.
Breiðholt 30 25
Stúlkur Piltar
Allir
20 18,2%
15
10,4%
10
7,1% 5,8%
5 0
4,1%
2009
2015
Landið allt 20 15
Stúlkur Piltar
16,79%
10 5 0
5,12% 1,68%
3,54%
2000
2016
Ingibjörg Eva Þórisdóttir, lýðheilsufræðingur og doktorsnemi í sálfræði, starfar hjá Rannsóknum og greiningu. Hún tók nýlega saman þróun yfir tíma á gögnum yfir kvíða og þunglyndi.
HAVARTI FJÖLHÆFUR Havarti er einn þekktasti ostur Dana en hér á landi hófst framleiðsla á honum árið 1987. Ostinum var upphaflega gefið nafnið Jöklaostur en því var breytt. Havarti varð til um miðja 19. öld hjá hinni frægu dönsku ostagerðarkonu, Hanne Nielsen. Havarti er mildur, ljúfur og eilítið smjörkenndur ostur sem verður skarpari með aldrinum og er með vott af heslihnetubragði. Frábær ostur með fordrykknum eða á desertbakka með mjúkum döðlum og eplum.
26,8%
www.odalsostar.is
Íslensk náttúra. Ilmandi mosi og ægifögur fjallasýn. Þú kastar mæðinni og virðir fyrir þér fegurðina; Kirkjufell, þetta sérstæða, hnarreista flaggskip Snæfellsnessins. Við höfum nýtt okkur íslensk fjallagrös frá upphafi byggðar. Heilnæm og frískandi hafa þau haft áhrif til góðs á líkama og sál, handtínd í íslenskri náttúru. Tópas hefur sömuleiðis fylgt okkur gegnum tíðina. Saman munu þau gera það áfram.
FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016
22 |
ingu í kvíða og depurð, það sé svo margt sem spili inn í. Honum finnst þó líklegt að við séum enn súpa seyðið af kreppunni. „Reynsla Finna eftir kreppuna var sú að alvarleg kvíða- og þunglyndiseinkenni fóru að gera vart við sig fimm árum eftir kreppu. Menn berja sig í gegnum skaflana fyrst eftir áfall en svo leiðir eitt af öðru og niðurstaðan er að aukinn tilfinningalegur vandi kemur upp seinna. Fjölskyldur ná kannski ekki endum saman og það verða stór og lítil áföll sem geta leitt meðal annars til skilnaða sem fara illa í krakka og valda þeim miklum áhyggjum.“ Verðum að viðurkenna kvíðann „Kvíði er einn þeirra þátta sem hamlar börnum á grunnskólaaldri,“ segir Halldór K. Júlíusson, sálfræðingur og forstöðumaður Þjónustumiðstöðvar Vesturbæjar, en um þriðjungur tilvísana frá skólum og foreldrum grunnskólabarna til sérfræðiþjónustunnar í Vesturgarði varðar kvíða. Annar þriðjungur tilvísana varðar einbeitingarvanda og athyglisbrest og um þriðjungur er af öðrum ástæðum. Þjónustumiðstöðvarnar hafa boðið þessum börnum í viðtal og á sérstök kvíðastjórnunarnámskeið. „Þetta er áhyggjuefni þar sem kvíði meðal barna getur verið mjög hamlandi og íþyngjandi,“ segir Halldór. „Ástæður kvíða eru að hluta erfðir en að hluta er kvíði til kominn vegna umhverfis og uppeldis. Af þeirri ástæðu er hægt að fyrirbyggja þróun kvíða hjá mörgum börnum með því að kenna foreldrum að taka á kvíðaeinkennum og hjálpa börnunum að horfast í augu við og sigrast á ástæðulausum ótta strax áður en kvíðinn verður vandamál.“
Ungt fólk þarf að leika sér meira Þórólfur Þórlindsson, prófessor emeritus í félagsfræði við Háskóla Íslands, hefur í áratugi sinnt rannsóknum á hegðan og líðan barna og unglinga. Hann hefur áhyggjur af því að börn í dag séu mögulega ofvernduð í kerfi skóla og frístunda sem leyfi þeim ekki að njóta þess ferðalags sem æskan á að vera. „Það hafa verið jákvæðar breytingar á sumum sviðum, eins og hversu mikið hefur dregið úr vímuefnaneyslu ungs fólks en svo sjáum við aðrar neikvæðar breytingar og þá kemur fyrst í hugann kvíði, sérstaklega hjá ungum stúlkum,“ segir Þórólfur Þórlindsson, prófessor emeritus í félagsfræði við Háskóla Íslands, en hann hefur í fjölda ára sinnt rannsóknum á líðan barna og unglinga auk þess að hafa skrifað fjölda fræðigreina um efnið. Aukinn kvíði er stórmál Þórólfur telur aukinn kvíða ungra stúlkna meðal annars vera komin til vegna aukinnar pressu hvað varðar próf og útlit en að það sé eflaust margt annað sem spili inn í, sem nauðsynlegt sé að skoða betur. „Það eru aldrei nein einföld svör þegar við fáum svona sterkar vísbendingar um miklar breytingar en þegar það gerist svona ört á jafn stuttum tíma þá verður maður að draga þá ályktun að það sé eitthvað í umhverfinu sem hafi breyst. Ég held að það sé mikilvægt að við veitum þessu athygli og skoðum þetta sérstaklega. Það gerist því miður aftur og aftur að við gleymum unga fólkinu, það á það til að verða afgangs því það er ekki þrýstihópur sem biður um breytingar. Aukinn kvíði hjá ungu fólki er stórmál sem við verðum að veita athygli.“ Lifum ekki í glansmynd „Við erum greinilega að upplifa einhverjar þjóðfélagsbreytingar. Það kann að vera að við séum ekki að undirbúa unga
Ný sending
fólkið nægilega vel til að takast á við lífið. Kannski höfum við gengist við þessari glansmynd sem við drögum upp af lífinu, um að allt eigi að vera slétt og fellt, en það er mynd sem er ekki raunsæ. Við þurfum að kenna unga fólkinu að takast á við erfiðleika, við megum ekki taka reynsluna frá því. Við megum ekki leggja of mikla áherslu á endanlegu útkomuna og gleyma því að kenna fólki að njóta ferðarinnar. Unglingarnir þurfa að læra að takast á við óvissu því hún er hluti af lífinu, læra að það er í lagi að gera mistök því þannig lærir maður. Við megum ekki taka leikinn út úr lífi barna því frjáls samskipti barna og unglinga eru mikilvægur hluti af reynslu sem er ekki skipulögð. Við erum önnum kafin við að skipuleggja líf barna en þannig takmörkum við reynslu þeirra.“ Leyfum þeim að vera í friði
VIÐ ERUM ÖNNUM KAFIN VIÐ AÐ SKIPULEGGJA LÍF BARNA EN ÞANNIG TAKMÖRKUM VIÐ REYNSLU ÞEIRRA. Þórólfur Þórlindsson, prófessor emeritus í félagsfræði við Háskóla Íslands.
„Við verðum að átta okkur á því að eitt af því sem hefur breyst eru tækifæri unglinga til að taka þátt í lífinu, vinna og taka ábyrgð. Með því að taka þátt í allskonar verkefnum þá læra krakkar að takast á við hluti sem þau læra ekki í skólanum. Í skólanum byggist námið á stífu prógrammi með ákveðnum leiðbeiningum en þar fá börn ekki að vinna með alvöru verkefni sem þau vita ekkert hvernig á að leysa. Börn þurfa að læra að fara út í óvissuna og hugsa út fyrir kassann og taka áhættu því þannig er lífið. Ungt fólk verður að fá að glíma við alvöru verkefni og þau verða að fá að leika sér meira. Og svo þurfa þau að fá að eiga sinn heim í Mynd | Emma Björk Hjálmarsdóttir friði.“ | hh
Kvíði snýst um öryggi og vissu „Í grunninn snýst kvíði um öryggi og vissu og mig grunar að ungt fólk í dag búi ekki yfir þeirra vissu að því eigi eftir að vegna vel í lífinu. Fólk af minni kynslóð gerði ráð fyrir því að allir sem menntuðu sig gætu eignast heimili og fundið vinnu við hæfi en það er ekki þannig í dag,“ segir Steinunn A. Sigurjónsdóttir, sálfræðingur hjá Litlu kvíðameðferðarstöðinni. Steinunn heldur fyrirlestra í skólum. Þar finna kennarar fyrir auknum kvíða unglinga. „Kvíði er náttúrulegt viðbragð líkamans sem hjálpar okkur að takast á við hluti en verði kvíðinn langvarandi breytist hann í streituástand sem dregur úr einbeitingu, veikir ónæmiskerfið og veldur vöðvabólgu, svefntruflunum og vanlíðan. Við erum ekki að tala um kvíðaraskanir, heldur almennan kvíða sem getur haft alvarlegar afleiðingar verði hann langvarandi. Mín tilfinning er sú að kvíðinn byggi á áhrifum samfélagsmiðla, fjárhag og afkomu foreldra og áhyggjum yfir því að komast ekki í menntaskóla. Ég fæ til mín nemendur með mikinn kvíða yfir því að vera undir 9,5 í meðaleinkunn í 10. bekk.“ Auk aukins kvíða segir Steinunn niðurstöður skimana í gagnfræðaskólum og rannsóknir Rannsókna og greininga einnig geta bent til þess að ungt fólk sé meðvitaðra um tilfinningar sínar. „Krakkar í dag vita að þeim á ekki að líða illa og þau leita sér fyrr aðstoðar, sem er auðvitað mjög jákvætt.“ Steinunn segir lítinn mun á milli kynja þegar komi að klínískum kvíða en þessi mikli munur gæti rennt stoðum undir þær vangaveltur að stelpur séu næmari en strákar á aðstæður og ytri kröfur samfélagsins. | hh
ÉG FÆ TIL MÍN NEMENDUR MEÐ MIKINN KVÍÐA YFIR ÞVÍ AÐ VERA UNDIR 9,5 Í MEÐALEINKUNN Í 10. BEKK. Steinunn A. Sigurjónsdóttir, sálfræðingur hjá Litlu kvíðameðferðarstöðinni.
„Krakkar í dag vita að þeim á ekki að líða illa og þau leita sér fyrr aðstoðar, sem er auðvitað mjög jákvætt.“
E N N E M M / S Í A / N M 7 4 9 5 5 R e n*Miðað a u l tviðMuppgefnar e g a n etölur N framleiðanda Ý R 5 x 3 8umaeldsneytisnotkun lmenn í blönduðum akstri
NÝR MEGANE NÝTT ÚTLIT, NÝJAR ÁHERSLUR
NÝR RENAULT MEGANE
DÍSIL, ELDSNEYTISNOTKUN FRÁ 3,7 L/100 KM* Renault Megane hefur aldrei verið glæsilegri en í þessari nýju útgáfu sem hönnuð er af verðlaunahönnuðinum Laurens van den Acher. Nýr Renault Megane er ekki einungis glæsilegur útlits heldur er hann hlaðinn tækninýjungum og staðalbúnaði sem setur ný viðmið í þessum stærðarflokki bíla. Sjón er sögu ríkari.
VERÐ: 3.390.000 KR. DÍSIL, BEINSKIPTUR ESP stöðugleikastýring, ASR spólvörn, 6 öryggispúðar (5 stjörnur í EuroNCAP), LED dagljós, leðurklætt stýri með aðgerðahnöppum, Bluetooth símabúnaður með raddstýringu, 2ja svæða tölvustýrð loftkæling, upphituð framsæti, fjarlægðarvarar að aftan og framan, 16" álfelgur, regnskynjari fyrir rúðuþurrkur, sjálfvirk há/lág ljós (High beam assist), akreinavari (Lane departure warning), vegaskiltisnemi (Roadsign recognition). GE bílar Reykjanesbæ www.gebilar.is 420 0400
Bílasalan Bílás Akranesi www.bilas.is 431 2622
Bílasala Akureyrar Akureyri www.bilak.is 461 2533
Bílaverkstæði Austurlands Egilsstöðum www.bva.is 470 5070
IB ehf. Selfossi www.ib.is 480 8080
„ÞÚ TANKAR SJALDNAR Á RENAULT“ BL söluumboð Vestmannaeyjum 481 1313 862 2516
BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is
FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016
24 |
Þora ekki í leikfimi Í Vesturbæ Reykjavíkur greindust 20% stúlkna í 9. bekk með kvíðaeinkenni árið 2015. Sassa Eyþórsdóttir hefur starfað sem iðjuþjálfi í Hagaskóla í sex ár og segist finna fyrir miklum mun á krökkunum á þeim tíma. „Ég finn gríðarlega mikla breytingu. Krakkar hafa auðvitað alltaf verið að takast á við kvíða en núna er þetta orðið miklu stærra og meira og mun breiðari hópur en áður,“ segir Sassa Eyþórsdóttir sem hefur starfað sem iðjuþjálfi í Hagaskóla í sex ár en áður starfaði hún á BUGL. Sassa segir vinnuna í upphafi hafa snúist um að aðstoða krakka með ofvirkni og athyglisbrest en í dag sé staðan önnur. Mestur tími fari í að aðstoða börn sem þjást vegna kvíða. „Þetta eru allskonar börn, úr allskonar aðstæðum og frá allskonar heimilum sem eru kvíðin. Það hefur alltaf verið ákveðinn hópur krakka sem fær prófkvíða og áhyggjur af því að komast ekki í framhaldsskóla en pressan núna vegna einkunna er orðin svakaleg og hún, ásamt nýja einkunnakerfinu, er mjög streituvaldandi fyrir krakkana. Það er meira um þetta hjá stelpum en þetta er samt líka hjá strákum. En það sem er nýtt er hversu ofboðslega stór hópur krakka upplifir óútskýrðan kvíða.“ Krakkar þurfa að hangsa „Þetta eru krakkar sem líður illa, vakna á næturnar því þau geta ekki sofið en vita ekki af hverju. En svo þegar maður fer að tala við þau þá eru þau oftast hrædd um að standa sig ekki. Ég held persónulega að það séu allt of margar vinnustundir í deginum hjá börnum í dag. Þau hafa varla tíma til að hitta vini sína því þau eru svo upptekin við að læra heima og stunda tómstundir eftir skóla. Margir eru að æfa fimm sinnum í viku, auk þess að taka þátt í félagsstarfi, þannig að vinnudagurinn þeirra er oft lengri en foreldranna. Það er áhyggjuefni því krakkar á þessum aldri þurfa frjálsan tíma til
að þróa félagsþroska. Félagsmótun okkar fer fram í óskipulögðu starfi þar sem við erum til á okkar forsendum. Krakkarnir tala mikið um það hvað þau hafa litinn tíma til að hafa það gaman, þar sem fullorðið fólk er ekki alltaf gapandi yfir þeim. Án þess að mæla með ýmsu sem gerðist hér áður fyrr þá er hverfandi að börn og unglingar bara hangi saman og geri ekkert, sem er svo mikilvægt.“ Þora ekki í leikfimi Sassa segir krakkana vera mjög upptekna af samfélagsmiðlum. „Þau eru upptekin af þeirri mynd sem þau gefa af sér. Hvort þau fái nógu mikið af lækum, „sæta, sæta“ og „alltaf fallegust“ við myndina sína. Og það er oft heilmikið mál ef það stenst ekki væntingar. Það sem er líka truflandi við samfélagsmiðlana er að þau eru alltaf með líf allra hinna beint fyrir framan sig. Bara það að sjá vinkonur vera að hafa það gaman eftir skóla og þú ert ekki með lætur þér finnast að það sé ALLTAF svo gaman hjá öllum nema þér, og sæti strákurinn var þarna líka en ekki þú. Þetta er ekki eins og áður þegar þú fréttir hlutina daginn eftir, nú eru þau stöðugt með líf krakkanna hinna í beinni útsendingu. Það sem ég heyri svo oft hjá þessum krökkum er „það eru allir alltaf að gera eitthvað skemmtilegt nema ég.“ Litlir hlutir eru líka að valda mjög mikilli angist. Það er til dæmis mikið af stelpum sem vilja ekki fara í leikfimi vegna hræðslu við
að standast ekki væntingar. Það er algjörlega hverfandi að unglingar fari í sturtu eftir leikfimi í dag.“ Fljótari að vinna úr málunum Í Hagaskóla eru starfandi, auk Sössu, leiklistarþerapisti og tveir námsráðgjafar. „Krakkarnir hafa marga að leita til hér í skólanum og við reynum eftir bestu getu að leiðrétta þessar hugsanavillur og kenna þeim slökun og að passa upp á svefninn og hreyfinguna. Og bara vera til staðar og hlusta. Það leita líka margir til hjúkrunarfræðingsins vegna óútskýrðra höfuðverkja eða magaverkja sem reynist svo vera afleiðing kvíða. Þegar vandinn er orðin stór vísum við áfram á þjónustumiðstöðina þar sem við tekur frekari aðstoð og greiningar.“ Varðandi þennan mikla mun á milli kynjanna segist Sassa ekki átta sig á því hvað valdi. „Ég finn þó að það koma fleiri stelpur til okkar og þær eiga auðveldara með að tala. Strákarnir virðast ekki taka hluti í samskiptum eins nærri sér og stelpur. Þeir eru oftast orðnir vinir daginn eftir á meðan stelpurnar eru lengur að vinna úr málunum.“ | hh
ÞAÐ SEM ÉG HEYRI SVO OFT HJÁ ÞESSUM KRÖKKUM ER: „ÞAÐ ERU ALLIR ALLTAF AÐ GERA EITTHVAÐ SKEMMTILEGT NEMA ÉG.“ Sassa Eyþórsdóttir, iðjuþjálfi í Hagaskóla.
Sassa Eyþórsdóttir hefur um árabil unnið með börnum og unglingum. Hún hefur aldrei fyrr upplifað jafn mikinn kvíða.
Hafðu það GOTT Í FRÍINU Njóttu þess að ferðast frjáls um fallega landið okkar. Eltu sólina og góða veðrið og upplifðu stemninguna meðal góðra vina. Komdu til okkar um helgina og dettu í sumargírinn. Við kynnum 2016 árgerðina af hjólhýsum frá Hobby, Fendt og Adria Opið laugardag og sunnudag frá klukkan 12 til 16.
VÍKURVERK EHF • VÍKURHVARF 6 • 203 KÓPAVOGUR • SÍMI 557 7720 • WWW.VIKURVERK.IS
FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016
|25
Sífelldur línudans að eiga barn með kvíða
ÉG ÞARF STUNDUM AÐ HALDA Í ALLA MÍNA INNRI RÓ TIL AÐ NÁ HENNI ÚT ÚR HÚSI. Margrét Hanna, móðir stúlku sem var greind með kvíða í 9. bekk.
Móðir átján ára stúlku með kvíðaröskun segir það stöðugan línudans að ala upp barn með kvíða „Dóttir mín var alltaf á einhverjum mörkum og við vissum aldrei hvað var að. Hún hélt til dæmis ekki athygli í skólanum þrátt fyrir að vera góður námsmaður. Það var eitthvað að trufla hana frá því að hún var svona níu ára og hún átti alltaf erfitt með að tengjast öðrum krökkum,“ segir Margrét Hanna, móðir átján ára stúlku sem var greind með kvíða í 9. bekk. „Þegar hún varð unglingur fór þetta að hafa miklu meiri áhrif á hana. Hún miklaði alla hluti rosalega fyrir sér og fór að brjóta sjálfa sig niður. Í níunda bekk fór skólasálfræðingurinn að velta því fyrir sér hvort hún væri mögulega með ADHD en svo komst hún til barna, heila- og taugasálfræðings sem greindi hana með kvíða og áráttuþráhyggjuröskun, en það er kvíðaröskun. Ástæðan fyrir því að hún getur ekki einbeitt sér er sú að hún er stöðugt með áhyggjur af hinu og þessu í umhverfinu.“ Eftir greininguna var dóttir Margrétar sett á kvíðalyf sem hjálpuðu henni þar til hún byrjaði í menntaskóla. „Hún vildi komast í framhaldsskóla utan hverfisins til að komast á listabraut en þá þurfti hún að vera með 9,5 í meðaleinkunn svo það gekk ekki upp. Svo þegar hún byrjaði í framhaldsskóla fór kvíði vegna verkefnaskila að heltaka hana og hún hætti að geta tekist á við hluti og sjálfsmyndin varð sífellt brotnari. Áráttuhegðunin kemur fram í hlutum eins og að hún er með tölur á heilanum og er með fullkomnunaráráttu, hvort sem það er þegar hún er að velja föt á morgnana eða að gera öll verkefni 100%. Ef hún er ekki fullkomlega ánægð með verkefnin sín þá getur hún ekki skilað þeim. Þessi kvíði er ofsalega hamlandi því hann stoppar hana í að gera svo margt. En í dag eru hún í hálfu námi og það gengur betur.“ Dóttir Margrétar hittir reglulega geðlækni og gengur til sálfræðings, auk þess að stunda jóga. „Þegar hún fær óútskýrð kvíðaköst þá dregur hún sig í hlé og gerir öndunaræfingar. Það hefur hjálpað henni mjög mikið að vera í skátunum því þar hefur hún eignast sína bestu vini á allt öðrum forsendum en í bekknum þar sem þú þarft að vera einhverskonar steríótýpa. Í dag veit ég að litlir hlutir láta henni líða hryllilega. Ég þarf stundum að halda í alla mína innri ró til að ná henni út úr húsi. En svo þarf maður líka að passa sig að verða ekki of meðvirkur, þetta er mjög mikill línudans.“ „Við erum heppin því við eigum peninga til að leita okkur allra mögulegra úrræða, en það eru alls ekki allir í þeirri stöðu. Hver sálfræðitími kostar 15.000 krónur og það er ekkert niðurgreitt svo kostnaðurinn hefur auðveldlega farið upp í 60.000 krónur á mánuði. Ég hef horft upp á fólk sem vill gera allt fyrir börnin sín en hefur ekki efni á því.“ | hh
Mynd | Rut
Margrét Hanna segir hluti eins og að velja föt á morgnana geta breyst í óyfirstíganlegt verk.
FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016
26 |
Pressan er svakaleg Vinkonurnar Guðrún Diljá Agnarsdóttir og Þórdís Dóra Jakobsdóttir eru í 10. bekk í Laugalækjaskóla. Guðrún Diljá æfir á fiðlu og stefnir á að komast í MR. Hún vill verða læknir, sálfræðingur eða fiðluleikari. Dísa stefnir á að komast í Versló eða MR, hún vill verða læknir eða listakona. Þær segja tölur um aukinn kvíða unglingsstúlkna ekki koma sér á óvart. Pressan sé svakaleg. Koma tölur um aukinn kvíða stúlkna ykkur á óvart? Guðrún Diljá: „Nei, ég get ekki sagt það. Standardar, kröfur og öll hæfniviðmið hafa hækkað svo mikið og það hefur mikil áhrif á það hvernig okkur líður.“ Dísa: „Já, það eru svo rosalega margir í kringum mig sem eru með mikinn kvíða eða kvíða sem blandast við þunglyndi. Kannski er fólk í dag meðvitaðra um þessi mál en áður því það er verið að tala um þau í samfélaginu.“ Hafið þið sjálfar fundið fyrir kvíða? Guðrún Diljá: „Já, ég hef fund ið fyrir kvíða, sérstaklega þar sem ég er í miklu fiðlunámi með skólanum og það er mjög mikið að gera í 10. bekk. Stundum finnst manni að það sé ekki nægur tími til að klára allt.“ Dísa: „Innritunin í framhalds skóla og þetta nýja einkunnakerfi veldur líka kvíða. Við vitum ekkert hvað þetta þýðir. Nú á allt í einu að gefa sex mögulega bókstafi í stað
hundrað mögulegra tölustafa. Og maður veit ekkert hvað þarf að hafa til að komast inn. Sumir segja að þú þurfir 9 til að komast inn í Versló en ég þekki eina stelpu sem komst ekki inn á 9,1.“ Guðrún Diljá: „Okkur finnst ruglandi og stressandi að vita ekki hvað við erum að stefna á og það hefur verið illa að þessum breytingum staðið.“ En af hverju skiptir máli í hvaða skóla þið farið? Dísa: „Ég veit að það er fárán legt því ég veit að hinir skólarnir eru góðir en það er samt því mið ur þannig í samfélaginu að það er litið upp til þessara skóla. En mig langar að verða læknir og þá er MR besti skólinn fyrir mig. Svo er líka gott félagslíf þar.“ Guðrún Diljá: „Já, sama hér. Ég veit að lífið væri ekki búið en ég myndi brotna niður ef ég kæm ist ekki í skólann sem mig langar í. Það er líka svo mikil skömm því fólk heldur að maður hafi ekki staðið sig, þó maður sé með 9 í einkunn. Mér finnst aðalvanda málið í kringum okkur vera próf kvíði. Það er svo mikil pressa í skólanum að fá hátt til að komast í menntaskóla. Þá byrjar smá kvíði sem eykst bara og eykst.“ Dísa: „Fullorðnir gera sér ekki grein fyrir því hvað það er kvíða valdandi að geta ekki orðið það sem maður vill verða, að komast ekki i skólann sem mann langar í.“ Eru stelpur meira að spá í einkunnir en strákar? Dísa: „Þetta er frekar persónu bundið en kynjabundið held ég.“
Guðrún Diljá: „Jú, ég held að það sé meiri metnaður í stelpum, mér finnst þær stefna hærra og taka prófin alvarlegar en strák arnir.“ Dísa: „Já, kannski en auðvitað eru strákar sem taka þessu al varlega og stelpur sem gera það ekki. En jú, það eru örugglega fleiri stelpur en strákar sem hafa áhyggjur af einkunnum.“ Hvað með samfélagsmiðlana, er pressa þar líka? Guðrún Diljá: „Það er daglegt brauð hjá unglingsstelpum að skrolla niður facebook og insta gram þar sem við sjáum hvernig við „eigum“ að vera. Ég byrjaði 13 ára á facebook og var aðallega að spila leiki en í dag fylgist ég meira með. Auðvitað ætti ekki að skipta máli hversu mörg „læk“ þú færð en það vilja svo margir vera vinsælir. Ef einhver póstar mynd sem fær fullt af „lækum“ þá gæti ég fengið minnimáttarkennd yfir að fá ekki jafn mörg læk. Út frá þessu getur þróast félagsfælni því standardinn hvernig þú átt að vera verður alltaf hærri og hærri.“ Dísa: „Þetta snýst auðvitað mikið um samkeppni, fullt af fólki er að bera sig saman við einhverjar óraunhæfar myndir á samfélagsmiðlum og mamma hefur áhyggjur af því að ég sé of upptekin af þessu. En ég veit al veg að þetta er ekki alvöru og ég ber mig miklu frekar saman við eitthvað í raunveruleikanum. En það er samt fullt af fólki sem áttar sig ekki á þessum mun.“ | hh
Mynd | Rut
FULLORÐNIR GERA SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ HVAÐ ÞAÐ ER KVÍÐAVALDANDI AÐ GETA EKKI ORÐIÐ ÞAÐ SEM MAÐUR VILL VERÐA. Þórdís Þóra Jakobsdóttir, nemandi í Laugalækjarskóla.
ERTU Á LEIÐ TIL ÚTLANDA?
OPTICAL STUDIO FRÍHÖFN LEIFSSTÖÐ
Verslaðu á hagstæðara verði. Allt að 50% ódýrari en sambærileg vara á meginlandi Evrópu.*
KAUPAUKI
Með öllum margskiptum glerjum** fylgir annað par FRÍTT með í sama styrkleika. Tilvalið sem sólgleraugu eða varagleraugu. ** Lindberg umgjörð m/ Hoya Progressive glerjum, 1.6 Index. ** Margskipt gler á við Varilux, Multifocal, Progressive og tvískipt gler.
ÁBYRGÐAR- OG ÞJÓNUSTUAÐILAR:
Optical Studio Smáralind Optical Studio Keflavík
Þórdís Dóra Jakobsdóttir og Guðrún Diljá Agnarsdóttir hafa miklar áhyggjur af því að komast ekki í réttan skóla. „Ég veit að það er fáránlegt því ég veit að hinir skólarnir eru góðir en það er samt því miður þannig í samfélaginu að það er litið upp til þessara skóla.“
Módel: Hrönn Johannsen Gleraugu: Lindberg
ÉG MYNDI BROTNA NIÐUR EF ÉG KÆMIST EKKI Í SKÓLANN SEM MIG LANGAR Í. Guðrún Diljá Agnarsdóttir, nemandi í Laugalækjarskóla.
ÞAÐ ER LEIKUR AÐ LESA!
Þekkir þú Línu langsokk? Verð: 2.999.-
Harry Potter og viskusteinninn Verð: 3.699.-
Sjáðu mig sumar! VILDARVERÐ: 3.299.Verð: 3.999.-
Gönguferð um Múmíndal Verð: 2.999.-
Mómó VILDARVERÐ: 3.299.Verð: 3.999.-
Helgi skoðar heiminn Verð: 2.569.-
Ástin mín Verð: 1.999.-
Vísnabókin Verð: 3.422.Austurstræti 18
Álfabakka 16, Mjódd
Hafnarfirði - Strandgötu 31
Ísafirði - Hafnarstræti 2
Skólavörðustíg 11
Kringlunni norður
Keflavík - Sólvallagötu 2
Vestmannaeyjum - Bárustíg 2
Laugavegi 77
Kringlunni suður
Akureyri - Hafnarstræti 91-93
Hallarmúla 4
Smáralind
Akranesi - Dalbraut 1
Skínandi VILDARVERÐ: 1.999.Verð: 2.599.-
540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is
Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Gildistími vildartilboða er 22. apríl, til og með 25. apríl, eða meðan birgðir endast. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl.
Hefur þú kíkt á ð kleinuhringjaúr vali í Hagkaup?
Tilboð
135 kr/stk
verð áður 235
aup Nýtt í Hagk
599 kr/pk verð áður 699
Súkkulaði og kirsuberja
Súkkulaði
Tíramisú
Red Bull
The Tropical Edition.
Jarðarberja
La Gelateria
Frábær ítalskur gelato sem kemur í eigulegum glerglösum.
Daloon vorrúllur
Það er Daloon dagur í dag.
TILBOÐ
Gildir til 24. apríl á meðan birgðir endast.
20% afsláttur á kassa
Coldpress
Allt fyrir vængina
Kaldpressaðir ávextir og grænmeti í flösku.
aup Nýtt í Hagk
Sósur á kjúklingavængina eða til hliðar.
LIZI´S GRANÓLA
nt.
BELGIAN CHOCOLATE
LOW SUGAR
MANGO MACADAMIA
ORIGINAL
TREACLE AND PECAN
HAGKAUPS GRILLLÆRI
MEÐ FERSKUM KRYDDJURTUM EÐA TRUFFLUMARINERINGU
MERKIÐ
MERKIÐ
TRYGGIR GÆÐIN
TRYGGIR GÆÐIN
TILBOÐ
25% afsláttur á kassa
HAGKAUP
HAGKAUP
GRILLLÆRI
GRILLLÆRI
MEÐ MEÐFERSKUM TRUFFLUMARINERINGU KRYDDJURTUM
MEÐ TRUFFLUMARINERINGU
HAGKAUP MÆLIR MEÐ
HAGKAUP MÆLIR MEÐ
KJÚKLINGUR GRILLLÆRI HEILL
769kr/kg 2.021
kr/kg
Lemongrass
verð áður 1.099
verð áður 2.695
TILBOÐ
TILBOÐ
TILBOÐ
15%
30% afsláttur á kassa
20%
afsláttur á kassa
afsláttur á kassa
KALKÚNASNEIÐAR KRYDDLEGNAR
UNGNAUTALUNDIR
UNGNAUTAFILE
verð áður 2.177
verð áður 6.799
verð áður 4.999
5.779 kr/kg
1.524 kr/kg
TILBOÐ
3.999 kr/kg
TILBOÐ
25%
35%
KJÚKLINGA BRINGUR
HEILL KJÚKLINGUR
verð áður 2.699
verð áður 1.099
afsláttur á kassa
2.024 kr/kg
afsláttur á kassa
714 kr/kg
AVIKO KRÓKETTUR Í OFNINN EÐA DJÚPSTEIKINGARPOTTINN. STAPPAÐAR KARTÖFLUR RÚLLAÐAR INN Í STÖKKAN HJÚP, FRÁBÆRAR MEÐ ÖLLUM MAT.
FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016
30 |
GASTROPUB
SVÍNSLEGA GOTT
Í HÁDEGINU, Á KVÖLDIN OG BARA ALLAN DAGINN
DJÚSÍ BORGARI
úr sérvaldri rumbsteik og „short ribs“, í bjór-brioche brauði með rauðlaukssultu, Búra, trufflu-mayo og vöfflufrönskum ...
... SVÍNVIRKAR
Frá Beirút í Líbanon.
Ég bið að heilsa
Héðinn Halldórs í Líbanon Ég heiti Héðinn, sonur Eddu og Halldórs, á ættir að rekja til Víkur og Hvolsvallar, og svo auðvitað til prússnesku ömmu Lottu. Ég er nýfluttur til Beirút í Líbanon frá Kaupmannahöfn, þar sem ég hef haft aðsetur í mörg ár og á íbúð, Danmörk er sumsé líka „heima“. Er að vinna fyrir UNICEF, að því að miðla upplýsingum um stöðu sýrlenskra flóttamanna nú þegar stríðið hefur staðið í fimm ár. Það þýðir samskipti við fréttamenn, viðtöl við Sýrlendinga, framleiðsla á efni og þar fram eftir götunum. Í dag þarf ég að fara í Bekaadal inn í vinnuferð í átt að sýrlensku landamærunum, þar sem flestir flóttamannanna í landinu halda til. Vinnan býður upp á töluverð ferðalög, að mestu í Líbanon, en líka í héraðinu. Í sumar kem ég líklegast heim til Íslands í stuttan tíma, meðal annars til að fara í árlega göngu á Vestfjörðum með hópnum sem ég hef gengið með í mörg ár. Stundum sakna ég fjölskyldu og vina, lítilla frændsystkina, sumar birtunnar, lyktarinnar af heita vatninu, Sundhallarinnar, kanil snúða, kaffis, lakkríss og að rekast
á vini á hverju götuhorni, eins og maður gerir í Reykjavík. En ég er óskaplega feginn, eftir að hafa búið í nærri fimmtán ár fjarri Íslandi, meira og minna, að þurfa ekki að fylgjast með argaþrasi og pólitískri menningu sem aldrei virðist ætla að breytast. Ég sakna heldur ekki vetrarmyrkursins. Mér líkar vel „þetta reddast“ í hugarfari Íslendinga, mér hefur reynst það vel í vinnu í útlöndum og reyni sjálfur að halda fast í það, þó svo eitthvað hafi það nú minnkað. Ég væri reyndar til í að flytja Ísland töluvert sunnar í Atl antshafinu, til að stytta flugtímann og hækka meðalhitann. Og svo
Héðinn Halldórsson.
mundi ég vilja danska hjólamenn ingu á Íslandi. Ég held að Íslendingar geti klárlega lært af því að opna landið meira fyrir fólki af ólíkum upp runa, íslenskt samfélag er dálítið einsleitt, þó það sé að breytast. Og kannski líka að láta rjátlast af sér feimni og gefa sig á tal við fólk. Líbanon er þriðja landið í Mið austurlöndum sem ég bý í, mér líkar gríðarlega vel, og Líbanon er svo margþætt land að það kæmi örugglega mörgum á óvart hversu auðvelt það er að aðlagast. Ég vinn mest með Líbönum, en líka allra þjóða kvikindum. Líbanskur matur er hrikalega góður og líbanskt eldhús er þekkt um allan heim, hér geturðu fengið allt. Mikið grænmeti, hummus, kjöt og sætt kex og kökur. Og svo auðvitað arabíska kaffið. Það sem ég hef lært um Ísland við að búa erlendis, er að smæð samfélagsins heima hefur bæði kosti og galla, tækifærin eru mörg en olnbogarýmið er kannski minna, og það er styttra í þakið. Mér finnst frábært að koma heim, það er pínu eins og að vera í loft bólu þar sem allir þekkja alla. Mér finnst líka gott hvað Íslendingar eru lítið uppteknir af titlum og félagslegri stöðu.
Orðin meistari í að flokka rusl af hárfínni nákvæmni Póstkort Brussel
HREINN SÚKKULAÐIUNAÐUR Ylvolg djöflakaka með mjúku kremi, vanilluís og rjóma ...
... DJÖFULLEGA GÓÐ!
OUR H Y P P A H 5–18
GA 1 ALLA DAbjór á krana
Kokteilar, lfvirði! sum – á há lö g í ín v tt g lé
o
SÆTA SVÍNIÐ // Hafnarstræti 1–3 / Sími 555 2900 / saetasvinid.is
Ég heiti Dóra Sif Tynes. Ég er reykvískur lögfræðingur með norrænu ívafi undir léttum ítölskum áhrifum. Ég er alin upp í Osló, Reykjavík og Gautaborg og stundaði framhaldsnám á Ítalíu. Þá hef ég átt vetursetu í Frakklandi og starfaði einnig hér í Brussel á árunum 2000 til 2004. Eftir níu ár á Íslandi flutti ég svo aftur hingað til Brussel 2013. Bý í hjarta Evrópu, Brusselborg. Þrátt fyrir fullyrðingar Trump hins bandaríska er hér gott að búa. Brus sel er hæfilega stór höfuðborg með mjög alþjóðlegu ívafi þar sem margir menningarstraumar mætast. Hér er öflugt lista og menningarlíf og mikil fjölbreytni í matarmenningu. Vegna stórs hlutfalls útlendinga í borginni eru hér veitingastaðir með matarhefð frá öllum heimshornum, að ekki sé minnst á súkkulaði gerð heimamanna eða tvísteiktar belgískar kartöflur, frites eða fritjes, sem hér í landi má ekki kenna við Frakkland. Í borginni mætast einn ig miklar andstæður enda eru hér bæði hugguleg miðevrópsk hverfi í Art Deco stíl þar sem þorri íbúa eru
vellaunaðir eurokratar og hverfi í niðurníðslu þar sem félagsleg vanda mál eru yfirgnæfandi, líkt og hið alræmda Molenbeek. Ég vinn við rekstur EES samn ingsins sem forstöðumaður lög fræðisviðs hjá EFTA skrifstofunni. Í frístundum syng ég í íslenska ný lendukórnum hér í Brussel og nýt þess að geta ferðast nokkuð reglu lega. Er á leiðinni til Sviss í skíðaferð, þarnæst í vinnuferð til Lúxemborgar og svo liggur leiðin ávallt til fjöl skyldunnar í Rómarborg með reglu legu millibili. Í sumar ætla ég svo að rækta nýfundinn knattspyrnuáhuga í Frakklandi.
Sakna ég einhvers? Stundum sakna ég ómótstæðilega reddingargens Íslendinga og góðrar og hnökralausrar þjónustu. Þar eiga Belgarnir nokkuð í land. Síðan eru það að sjálfsögðu samvistir við fjölskyldu og vini og nálægðin við náttúruna. Verður kona svo ekki að minnast á sundlaugarnar? Ég er fegin að vera laus við fjöru tíu og eitthvað storma á vetri. Einnig er ágætt á stundum að vera laus við hið yfirgnæfandi argaþras sem skellur á íslensku samfélagi með reglulegu millibili, líkt og vetrar stormar. Íslenski veturinn gleymist líka furðufljótt þegar maður býr erlendis. Íslenska umræðuhefðin með til heyrandi upphrópunum mætti alveg taka varanlegum breytingum. Síðan blessað matarverðið og fjölbreyttara úrval í kjörbúðinni. Stöðugri gjald miðill væri einnig til bóta. Það er þó auðveldara að slökkva á íslenska dægurþrasinu hér. Hefur Belgía breytt mér?
Dóra Sif Tynes.
Að vera heldur afslappaðari þegar ekki verður átt við aðstæður eða afstöðu manna. Ánægjan sem felst í því að taka sér góðan tíma á matarmarkaðinum í vikuinnkaupin með tilheyrandi spjalli við sölu fólk á hverjum bás. Svo er ég orðin meistari í að flokka rusl af hárfínni nákvæmni.
Góður leiðtogi nær betri árangri Meistaranám í forystu og stjórnun Meistaranám í forystu og stjórnun við Háskólann á Bifröst er sérsniðið að þörfum þeirra sem vilja styrkja sig í starfi og efla leiðtogahæfileika sína fyrir forystu og stjórnunarstörf. Námið hefur hlotið frábærar móttökur og samanstendur af fjölbreyttum áföngum sem veita nemendum víðtæka þekkingu og sérstökum áföngum um ólíkar kenningar innan
forystu- og stjórnunarfræða. Til að mynda er sérstakur áfangi í þjónandi forystu (e. servant leadership). Í náminu er sérstök áhersla lögð á að efla samskiptahæfni nemenda. Markmið skólans er að mennta samfélagslega ábyrga leiðtoga fyrir fjölbreytt atvinnulíf og samfélag.
Nám í forystu og stjórnun er kennt í fjarnámi og nemendur geta tekið námið á eigin hraða. Umsóknarfrestur fyrir haustönn 2016 er til 15. maí.
- hvar sem þú ert og hvert sem þú stefnir
100% vatnshelt með Aquaseal. Pressuð fösun og náttúrulegri áferð en áður.
FYRIR 35 ÁRUM FUNDUM VIÐ UPP H A R Ð PA R K E T I Ð NÚ ENDURTÖKUM VIÐ LEIKINN
FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016
„ðofaði ðvo vel í ðúminu ðínu“ Hæ kæra Magga Pála! Dóttir okkar á við dálitla framburðarörðugleika að stríða. Hún er þriggja ára og talar frekar vel að öðru leyti, hefur góðan orðaforða og gerir sig vel skiljanlega. En það eru r-in og s-in sem hljóma eiginlega eins. Það má því segja að hún sé nokkurn veginn smámælt, því bæði s og r hljóma hjá henni eins og ð. Við höfum ráðgast við leikskólann sem segir að hún sé ung og að þetta séu erfiðustu hljóðin svo að það borgi sig að gefa þessu 1-2 ár í viðbót áður en við förum að hugsa um talkennslu eða slíkt. En málið er að við hjónin erum ekki alveg samtaka um hvernig sé best að taka á þessu heima. Ég vil helst ekki að þetta fari á sálina á henni, að hún sé eitthvað málhölt, og er því að reyna að gera leik úr tunguæfingunum og því sem leikskólakennarinn hennar ráðlagði og reyna að veita henni þessa þjálfun svona hálfgert án þess að hún viti af því. En pabbi hennar hins vegar leiðréttir hana í sífellu til að reyna að fá hana til að heyra munin á ðððð-hljóði og rrrr-hljóði. Við höfum rifist um þetta og hans sjónarmið er að fullorðnir eigi að leiðbeina börnum þegar þau gera rangt og ég er í sjálfu sér sammála því að öðru leyti en þessu, því ég vil ekki að henni finnist hún sífellt vera að gera rangt af því að hún ræður ekki við einhver málhljóð. Hvaða sýn hefur þú á þetta, kæra Magga Pála? Yndislegu foreldrar. Bestu þakkir fyrir bréfið og ég sé að þið eruð yndislegir foreldrar sem látið ykkur umhugað um þroska dóttur ykkar og viljið leggja ykkur fram. Því skuluð þið aldrei hætta og dóttir ykkar er lánsöm að eiga ykkur að. Hins vegar er þekking á þroska barna ekki meðfædd og því er óendanlega mikilvægt að leita sér upplýsinga og aðstoðar eins og þið eruð að gera núna. Hvað er „eðlilegt“ Svörin frá leikskólanum ykkar eru hárrétt. Þriggja ára barn er oftast komið með flest málhljóðin en alls ekki öll. Þau eru mörg og miserfið og hljóðin sem fylgja R-S-Þ eru þau sem börn ná síðast tökum á eins og þið hafið séð hjá dóttur ykkar. Allt upp undir fimm ára aldurinn er fullkomlega aldurssvarandi að barn sé enn að glíma við þau hljóð og R-ið getur meira að segja verið ókomið hjá fimm ára börnum. Loks er HN framburður almennt ekki kominn hjá leikskólabörnum og fjölmargir unglingar segja meira að segja N í staðinn fyrir HN. Sem sagt, það er engin hætta á ferðum með framburðinn hennar en fylgist áfram með og verið í samráði við leikskólann sem ræður ykkur heilt. Hvað er málþroski?
Trjáklippur - greinaklippur Mikið úrval af trjáklippum og greinaklippum. Einnig fyrirliggjandi trjákurlarar - hentugir í garðinn og í sumarbústaðinnn.
ÞÓR
H F
REYKJAVÍK: Krókháls 16 Sími 568-1500
AKUREYRI: Lónsbakka Sími 568-1555
Vefsíða og netverslun: www.thor.is
Svo skiptir máli að muna að framburðurinn einn og sér er aðeins hluti málþroskans. Orðaforðinn, skilningur á töluðu máli og áhugi á að tjá sig eru ásamt mörgu öðru hluti málþroskans og dóttir ykkar er greinilega á réttu róli hvað þetta varðar. Munið bara að máltökuskeiðið stendur frá fæðingu og upp að kynþroskaaldri. Ykkur er fullkomlega óhætt að treysta þessum stórkostlega, innbyggða hæfileika sem máltakan er og öll börn, alls staðar í heiminum, fylgja reglum máltökunnar. Við þvingum ekkert fram, hvorki í framburði né „réttri“ málnotkun. Á ákveðnum aldri segja þau „sofaði“ en ekki „svaf“
og „fótar“ í stað „fætur“ – þarna er máltökuaflið að kenna grunnreglur og því breytum við ekki. Leiðréttum ekki Tjáning barnsins skiptir sköpum. Leiðréttingar grafa undan sjálfstrausti barnsins og það verður hrætt við að nota orðin sín. Eins hjálpar lítið að leiðrétta „í felum“ með að endurtaka orð og setningar barnsins á „réttan“ hátt. Hrósið barninu og skiljið hvað það meinar þótt að tjáningin sé takmörkuð og njótið bæði framburðar og málnotkunar hvers stigs enda er fátt meira heillandi að morgni en smámælt barn sem „ðofaði ðvo vel í ðúminu ðínu“. Til málörvunar er svo besta leið foreldra að vera góðar málfyrirmyndir, tala við barnið, beygja sig niður til barnsins og ná augnsambandi við það, lesa bæði einfaldar og flóknar bækur með og fyrir barnið, endursegja sögur og spjalla og syngja og þylja þulur. Þannig hafa börn numið mál frá örófi alda og gera enn. Hættið nú að hafa áhyggjur og einbeitið ykkur að því að njóta þessarar yndislegu stúlku sem lífið hefur fært ykkur. Magga Pála
Uppeldisáhöldin Sendið Möggu Pálu spurningar á maggapala@frettatiminn.is og hún mun svara í næstu blöðum.
VIÐ OPNUM Á NÝJUM STAÐ FRÁBÆRT ÚRVAL AF RÚMUM, SÓFUM OG HVÍLDARSTÓLUM
lur.is
ÍÐA
AS NÝ HEIM
FJÖLDI OPNUN ARTILBOÐ A
RÚM • SÓFAR • HÚSGÖGN • LJÓS • HÆGINDASTÓLAR • GJAFAVÖRUR
VERIÐ VELKOMIN Í HEIMSÓKN Í NÝJU VERSLUNINA Á SUÐURLANDSBRAUT 24, 108 REYKJAVÍK Opið alla virka daga 10 -18. Lau.11-16
FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016
36 |
Garðar
Elska að sjá garðplönturnar blómstra Dagný Skarphéðinsdóttir nýtur sín í garðinum heima í Kópavogi og sækir sér fróðleik um garðyrkju á Facebook
Dagný Skarphéðinsdóttir bíður þess nú, eins og landsmenn allir, að sumarið komi en þá getur hún látið til sín taka í garðinum. Hún er hrifnust af plöntum sem blómstra. Í sumar er stefnan sett á að smíða pall og koma upp heitum potti. Myndir | Rut
„Við erum mikið garðfólk. Maðurinn minn smíðar og slær grasið og ég dúllast í öllu hinu. Svo eru börnin með okkur í þessu, sex ára dóttir mín veit alveg hvað lyngrós og garðalúpína er,“ segir Dagný Skarphéðinsdóttir, yfirhönnuður á auglýsingastofunni Árnasynir. Dagný og fjölskylda hennar fluttu á Digranesheiði í Kópavogi fyrir tveimur árum og hafa látið til sín taka í garðinum. „Þetta er fyrsti alvöru garðurinn sem ég á. Hann var í órækt þegar við tókum við honum, þarna voru risastór úr sér vaxin tré og grasið var ójafnt. Við byrjuðum á því að jafna lóðina, rifum upp gras, hækkuðum undirlag og lögðum þökur og sáðum. Þá tókum við niður tvö flennistór tré sem voru á miðri lóðinni og bætt-
um við plöntum eins og enginn væri morgundagurinn.“ Dagný segir að framkvæmdir haldi áfram hjá fjölskyldunni í sumar og nú eigi að setja upp heitan pott og smíða pall. „Þetta tekur allt sinn tíma, það er mikilvægt að læra á garðinn og sjá hvar besta skjólið er, hvaða plöntum líður best hvar. Það er heljarinnar kúnst að finna réttu staðina og ég er dugleg að færa plöntur.“ Dagný er ein 22 þúsund Íslendinga sem er meðlimur í Facebookhópnum Ræktaðu garðinn þinn. Hún segir þennan hóp einstaklega gagnlegan. „Ég elska þessa síðu og fer þarna inn daglega. Maður veðrast allur upp við lesturinn, þarna er fólk að deila plöntum sín á milli og andrúmsloftið er rosa gott.“ Hvaðan kemur þessi garðyrkjuáhugi hjá þér? „Þetta hefur alltaf verið í kringum mig. Alveg síðan ég var krakki. Mamma átti fullt hús af plöntum og amma og dætur hennar voru með
„Þetta tekur allt sinn tíma, það er mikilvægt að læra á garðinn og sjá hvar besta skjólið er, hvaða plöntum líður best hvar.“ gróðurhús þegar ég var lítil með allskonar rósum og fleiru. Ég fékk sjálf ekki almennilegan áhuga fyrr en ég eignaðist garð en þá kolféll ég líka. Ég elska þetta í dag. Og stofuplöntur líka, ég er sjúk í þær. Ég reyni líka að lengja sumarið með því að forrækta inni hjá mér. Nú er ég að forrækta bóndarósir og fúsíur.“ Hvað er það sem heillar þig við garðræktina? „Ég elska mest að sjá eitthvað blómstra. Blómstrandi plöntur eru í uppáhaldi, ég er ekki sjúk í það sem er sígrænt en ég er „sökker“ fyrir öllu sem blómstrar. Það verður svo litrík og lifandi – og fallegt.“ | hdm
FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016
Garðar Í apríl er gott að fara að huga að vorverkunum.
NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ LEITA TILBOÐA
Vorverkin kalla
Það er ýmislegt sem má fara að huga að í garðinum
Í mars og apríl er góður tími til þess að snyrta og klippa limgerði og tré. Lögun greinanna er vel sýnileg á þessum árstíma og gott er að ganga til verks áður en trén laufgast. Í apríl er gott að yfirfara garðinn, huga að því sem færst hefur úr lagi um veturinn, hefjast handa við að þrífa og snyrta beðin og ráðast á mosann. Nú er rétti tíminn til þess að raka gömul lauf og fjarlæga rusl sem borist hefur inn í garðinn.
Í apríl má fara að huga að því að vinna á fjölæra illgresinu en slíkt illgresi lætur oft á sér kræla á undan öðrum plöntum og jafnvel áður en tré taka að laufgast. Best er því að reyna að uppræta það strax áður en illgresið nær að festa rætur. Skriðsóley, njóli, og þistill eru meðal tegunda sem tilheyra fjölæru illgresi. Ef þú ert með matjurtagarð er kjörið að stinga hann upp og gera kláran um leið og frost fer úr jörðu. Núna er einnig rétti tíminn til þess að hefja forræktun grænmetis.
Fáðu ráðgjöf og fegraðu garðinn
Landslagsarkitektar gefa góð ráð við útfærslu hugmynda og veita aðstoð við
PIPAR\TBWA • SÍA • 162201
efnisval.
Arena
Veranda
hentar sérstaklega vel á verandir og palla. Hellurnar eru með áferð sem setur skemmtilegan svip á lögnina.
tvinnar saman stílhreinar útlínur og fjölbreytta litamöguleika þar sem hver hella er tilbrigði við sama stef.
Góð ráð og frábært úrval af fallegum og endingargóðum hellum og garðeiningum.
bmvalla.is
FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016
38 |
Garðar
Sólskálar Svalaskjól Gluggar og hurðir
Garðvinnan er mitt jóga Helga Kristín Gunnarsdóttir hefur hlotið verðlaun fyrir garð sinn á Seltjarnarnesi „Ég eyði mjög miklum tíma í garðinum yfir sumartímann. Þegar maður er kominn hringinn, þá tekur maður annan hring,“ segir Helga Kristín Gunnarsdóttir, aðstoðarskólastjóri í Grunnskóla Seltjarnarness. Helga Kristín býr við Bakkavör á Seltjarnarnesi og hefur gert síðan árið 2000. Garður hennar hefur vakið athygli og aðdáun og árið 2014 var hann valinn sá fallegasti á Nesinu. „Mér fannst það ægilega fyndið, þetta var alls ekki á stefnuskránni,“ segir Helga um verðlaunin. Hún gerir raunar lítið úr afrekum sínum við garðyrkjuna og segist vera algjör leikmaður. „Útiveran sem þessu fylgir er stór hluti af þessu.“ Hefurðu alltaf haft áhuga á garðyrkju? „Nei, hann kom bara þegar ég flutti hingað. Þá var bara búið að tyrfa garðinn og setja niður tré meðfram götunni. Trén eru reyndar farin í dag,“ segir Helga Kristín sem er meira fyrir trjárækt en að setja niður blóm. „Ég er nú farin að klippa þessi tré ítrekað en sum þeirra fékk ég í mæjónesdósum og í servíettum fyrir meira en tíu árum. Ég hef ekki keypt mikið af trjám eða plöntum.“ Gerirðu allt sjálf? „Ég hef fengið aðstoð við að smíða pall frá fjölskyldunni, mági mínum og frænda, en hitt geri ég bara sjálf.
hf Smiðsbúð 10 | 210 Garðabær Sími: 554 4300 | www.solskalar.is
minn.i s www.f rettati tatimin n.is ritstjor n@fret rettatim inn.is auglysi ngar@f
7. árgang ur 14. tölubla ð apríl 2016 • 8. apríl–10. Helga rblað
n
Panama-skjöli
Sven Bergman Illnauðsynleg u aðferð í viðtalin
u r í Vestur-Evróp 332 ráðherra skir þar af 3 íslen 4 í skattaskjóli
Ris og fall Sigmundar tta, Upp eins og rake prik niður eins og Bless 18
in 10
Spilltasta þjóð
maðurinn 8
Sænski blaða
m felldi Maðurinn se herra forsætisráð
Hemúllinn Fjölskyldufaðir í Breiðholti − turvelli pönkari á Aus Mannlíf 62
Við getum tekið sem dæmi sólpalla þar sem algengasta grafa aðferðin er að holur og steypa hólka. Með þessum skrúfum er ferlið mun einfaldara, öruggara og
Viðhald húsa FRÉTTATÍMINN
apríl 2016 Helgin 8.–10. www.frettatiminn.is
Húsið var herset af köngulóm
17
Dýrleif Arna Guðmundsdóttir, hjá Áltaki. verkfræðingur
Fjárfesting sem steinliggur
Pétursson
Sérblað
Smiðjuvegi 870 Vík
kostnaðarminna.
ið
sér hús á Selfossi hennar keyptu og heilum og eiginmaður á myglusveppií dag. Auk Auður Ottesen þurftu að vinna bug húsi eftir hrun. Þau en eru ánægð í endurbættu og nú eru þau andlitslyftingu her af köngulóm garðurinn fengið hússins hefur í gegn. 8 að taka bílskúrinn
Mynd | Páll Jökull
• Steinsteypa • Mynstursteypa • Graníthellur • Viðhaldsefni • Stoðveggjakerfi • Múrkerfi • Einingar • Gólflausnir • Garðlausnir
20 YFIR
TEGUNDIR AF HELLUM
Minna mál með
9 Berghólabraut 230 Reykjanesbær
Hrísmýri 8 800 Selfoss
Hringhellu 2 221 Hafnarfjörður
Malarhöfða 10 110 Reykjavík
Sími 4 400 400 www.steypustodin.is
4 400 400 4 400 600 4 400 630 4 400 573 í síma og láttu Hafðu samband aðstoða þig sérfræðinga okkarlausnina. við að finna réttu
s
Mynd | Hari
Jóhannes Kr.
jánsson 28
Krist
Apple tæki frá 10 heppnir sem versla miða á Justin Bieber. 1. mars til 15. maí vinna
Apple Sérverslun með
vörur
urnar Mac skólabæk nglunni fást í iStore Kri MacBook Air
13"
Þunn og létt með rafhlöðu sem dugar daginn
Frá 199.990 kr.
AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANS S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
www.sagamedica.i
Retina 13" MacBook Pro og léttri hönnun Alvöru hraði í nettri Ótrúleg skjáskerpa
Frá 247.990 kr.
KRING LUNNI
ISTOR E.IS
Mynd | Hari
Helga Kristín Gunnarsdóttir er tilbúin fyrir sumarið í verðlaunagarði sínum á Seltjarnarnesi.
Án þess að hafa hundsvit á því,“ segir hún og hlær. „Maður spyrst fyrir hjá þeim sem maður þekkir og svo hef ég lært eitt og annað með tíð og tíma. Ég segi nú stundum að þetta sé jógað mitt.“
Helga kveðst engin stór áform hafa uppi fyrir sumarið. Hún ætli bara að halda garðinum við. „Ég er voða lítið byrjuð. Þetta er ósköp bert og óhrjálegt hjá mér.“ | hdm
FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016
|39
Kynningar | Garðar ALHLIÐA FASTEIGNAVIÐHALD Smíðavinna · Pípulagnir · Raflagnir · Málningavinna · Múrvinna Flísalagnir · Hellulagnir · Jarðvinna · Lóðavinna
Tilboð þér að kostnaðarlausu Uppl. í síma: 820 8888 eða markmid@markmid-ehf.is
Þú finnur gersemar í Rauðakrossbúðunum og styður í leiðinni við hjálpar- og mannúðarstarf
Í Garðheimum færðu allt sem þú þarft fyrir bæði grænmetis- og kryddjurtarækt Unnið í samstarfi við Garðheima „Þetta er yfirleitt ekkert mál. Þú þarft rétta sáðmold, bakka sem heldur vatni eða góða potta og passa vel upp á vökvunina,“ segir Ólöf Ágústa Erlingsdóttir, garðyrkjufræðingur hjá Garðheimum, en nú fer í hönd sá tími sem hvað best er að hefja forræktun grænmetis. Með forræktun er uppskeru grænmetis flýtt þar sem sumarið á Íslandi er stutt. Ólöf segir enga þörf á sérstakri aðstöðu til þess að forrækta grænmeti. „Þú þarft að byrja inni. Fræjunum er sáð í rétta mold og svo er þessu komið fyrir úti í glugga. Gott er þó að passa upp á að setja bakkana ekki í suðurglugga, þá geta plönturnar soðnað ef það koma sólríkir dagar.“ Í Garðheimum færðu allt sem þú
þarft til þess að hefjast handa við bæði grænmetis- og kryddjurtaækt. Þar má einnig kaupa forræktaðar plöntur. Þegar mesta hættan á næturfrosti er liðin hjá eru grænmetisplönturnar færðar út í garð. „Plönturnar má flytja út í lok maí, byrjun júní. Þá er hægt að setja þær út í beð, í potta eða hvernig sem þú vilt hafa það. Eins mæli ég með að notaður sé gróðurdúkur til þess að hlífa plöntunum í byrjun.“ Ólöf segir það á allra færi að rækta grænmeti og engin þörf sé á grænum fingrum. „Mitt helsta ráð til byrjenda er að hefjast ekki handa við að reyna að rækta allar sortir. Gott er að byrja á til dæmis tveimur tegundum. Grænkál og klettasalat hafa verið mjög vinsælar tegundir hjá okkur.“
Í Garðheimum færðu allt fyrir grænmetis- og kryddjurtaræktun. Einnig er hægt að kaupa forræktaðar plöntur.
6 ódýr og góð ráð fyrir garðyrkjuna Það má nýta ýmislegt úr eldhúsinu í garðvinnuna
1
Kaffikorgur eitthvað sem fer beinustu leið í ruslið á mörgum heimilum en í stað þess að fleygja korginum má nota hann sem áburð. Kaffikorgur er mjög næringarríkur og hefur góð áhrif á vöxt gróðurs. Eins hentar hann vel í moldina í matjurtagarðinum af því sniglar forðast hann yfirleitt.
2
Ef þú vilt halda köttum frá beðunum þínum skaltu dreifa appelsínu- og sítrónuberki í beðin. Að setja kaffikorg í kringum plöntur getur einnig gert sama gagn.
Eggjaskurn fælir burt óværu á borð við snigla.
3
5
4
6
Blandaðu saman lítra af ediki, lúku af salti og einni teskeið af uppþvottalegi og sprautaðu á illgresi sem þú vilt losna við hratt og örugglega. Þurrkaðu eggjaskurn, brjóttu niður og dreifðu í beðin. Eggjaskurn er rík af kalsíum og hefur góð áhrif á vöxt plantna. Eins fælir skurnin í burt óværu.
Notaðu salt eða matarsóda á illgresið í stéttinni. Hreinsaðu illgresið og helltu svo salti eða matarsóda yfir. Þetta er talsvert umhverfisvænna en að láta eitra fyrir óvininum. Ef þú þarft að losna við snigla úr beðinu skaltu grafa þar lítið ílát og hella í það bjór. Sniglarnir skríða ofan í ílátið og drukkna.
Salt virkar vel á illgresi. minn.i s www.f rettati tatimin n.is ritstjor n@fret rettatim inn.is auglysi ngar@f
Helga rblað
7. árgang ur 14. tölubla ð apríl 2016 • 8. apríl–10.
n
Panama-skjöli
Kaffikorgur er næringarríkur og því góður áburður.
Sven Bergman Illnauðsynleg u aðferð í viðtalin
u r í Vestur-Evróp 332 ráðherra skir þar af 3 íslen 4 í skattaskjóli
Ris og fall Sigmundar tta, Upp eins og rake prik niður eins og Bless 18
in 10
maðurinn 8
Sænski blaða
Spilltasta þjóð
m felldi Maðurinn se herra forsætisráð
Hemúllinn Fjölskyldufaðir í Breiðholti − turvelli pönkari á Aus Mannlíf 62
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 6 – 1 2 1 5
Allir geta ræktað grænmeti
Ólöf Ágústa Erlingsdóttir, garðyrkjufræðingur hjá Garðheimum.
FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016
40 |
Kynningar | Matartíminn BALKANSKAGINN S E R B Í A , S VA R T FJ A L L A L A N D O G K R Ó AT Í A EINSTÖK NÁTTÚRUFEGÐUR OG FORN MENNING
13 - 25. JÚNÍ 2016
Við ferðumst um þrjú af löndum fyrrum Júgóslaviu, Serbiu, Svartfjallaland og Króatíu. Förum aftur í tíma og sjáum gömul þorp þar sem tíminn hefur staðið í stað. Skoðum falleg sveitahéruð, kirkjur, klaustur söfn og glæsilegar borgir. Verð 337.900.á mann í 2ja manna herbergi
Innifalið í verði per mann er: Öll keyrsla milli staða og allar skoðunarferðir samkvæmt ferðaáætlun, Allur aðgangur þar sem við á, Hótel með morgunmat, Kvöldmatur i Skadarlija, Hádegistmatur i ferðinni um Sremski Karlovci og Novi Sad, Hádegismatur í Ovcar- Kablar og lestarferð til Sargan, Aðgangur að þjóðgarðinum Uvac, bátsferð og grillað úti Bátsferð til Kotor, Hálft fæði i Zlatibor fjöllum, Hálft fæði i Podgoria Hotel Ramada, Hálft fæði i Herceg Novi, Íslenskur fararstjóri.
WWW.TRANSATLANTIC.IS
SÍMI: 588 8900
Elskar þú að grilla? O-GRILL
VÍKURHVARF 6 • 203 KÓPAVOGUR • SÍMI 557 7720
AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANS S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
Ekta ítalskt brauð og pasta Ítalskur heimilismatur á frábæru verði hjá Massimo og Katia á Laugarásveginum Unnið í samstarfi við Massimo og Katia Á Laugarásveginum er að finna ekta ítalskan veitingastað sem hjónin Massimo og Katia reka. Staðurinn ber nafnið Massimo og Katia og þar er boðið upp á ekta ítalskan heimilismat. Hjónin Massimo og Katia reiða fram handgert pasta og heimabakað brauð á hverjum degi. Allt er búið til á staðnum og því er maturinn eins ferskur og helst verður á kosið. „Við gerum bæði pasta fyrir veitingastaðinn og svo er hægt að kaupa ferskt pasta í kílóavís og elda heima,“ segir Katia. Þau eru bæði með venjulegt pasta sem og fyllt pasta. Á veitingastaðnum er einnig að finna ýmsar innfluttar vörur, svo sem kex, ólífur, olíur og girnilega osta á borð við parmeggiano og gorgonzola.
Hjónin Massimo og Katia reiða fram handgert pasta og heimabakað brauð á Laugarásveginum.
„Brauðið okkar er einnig allt bakað hér og fylgir með öllum okkar réttum,“ segir Katia. Þá er hægt að fá tilboð hjá þeim fyrir afmæli eða önnur tilefni. „Við sjáum um að reiða fram ekta ítalska veislu fyrir öll tilefni,“ segir Katia áður en hún hverfur aftur til starfa.
TVEIR FYRIR EINN AF PASTA Næstu tvær vikur er 2 fyrir 1 tilboð á gómsætu pasta í hádeginu, frá klukkan 11.30 til 14.30.
Læknirinn snýr sér að grillinu Ragnar Freyr gefur út þriðju matreiðslubók sína og nú grillar hann allt frá laxaflökum að heilum grís á teini „Það var nú meira í gríni sem útgefandinn minn spurði hvort ég ætlaði ekki að henda í eina grillbók. En svo var það bara gert og ég eldaði á fullu allt síðasta sumar. Svo kláraði ég þetta í vetur,“ segir Ragnar Freyr Ingvarsson, læknir og matarbloggari. Ragnar hefur um árabil haldið úti blogginu Læknirinn í eldhúsinu. Hann sendir í næstu viku frá sér sína þriðju matreiðslubók, handhæga 200 síðna grillbók sem kallast Grillveislan. Fyrri bækur Ragnars nutu mikilla vinsælda og eru til á fjölda íslenskra heimila. „Grillveislan er alhliða grillbók sem er aðgengileg fyrir byrjendur og lengra komna. Þarna er fjallað um allt frá því að grilla laxaflak yfir í að taka heilan grís og eyða öllum deginum í þetta. Þetta er svokallað „all in“ en það má auðvitað taka það á mismunandi stigum. Fólk mun alla
vega sjá að það er lítið mál að vera góður í grilleldamennsku.“ Í bókum sínum hefur Ragnar fengist talsvert við hægeldun í ofni og prófað sig áfram við „sous-vide“ eldun. Útigrillið virðist við fyrstu sýn af öðrum meiði. „Ég hef grillað mikið síðan ég flutti til Svíþjóðar. Alltaf þegar það er gott veður þá elda ég úti. Öll lætin í kringum þessar bækur mínar smituðu yfir í alla kima eldamennskunnar og grillið er þar með talið. Ég fór til dæmis að pæla í langeldun á grilli og komst að því að það er ótrúlega einfalt.“ Hvort ertu gas- eða kolamaður? „Ég á náttúrlega allt. Ég á gasgrill og kolagrill, reykofn, pítsuofn og grilltein. Mér finnst skemmtilegast að grilla á kolum og helst á eldivið. Á virkum dögum, þegar maður hefur minni tíma, nota ég gasgrillið en um helgar tek ég alltaf kolagrillið. Báðar aðferðirnar eiga rétt á sér. Það er auðveldara að ná góðum tökum á gasgrillinu, það leyfir betri hitastjórnun. Hitt er meira „hardcore“. Það svíður aðeins hárin á höndun-
Ragnar Freyr sendir frá sér handhæga grillbók í næstu viku þar sem er að finna fjölda uppskrifta.
um. Svo finnst mér betra bragð af matnum af kolagrillinu, þar kemur reykurinn og allt þetta inn í.“ Bók Ragnars kemur út í næstu viku og útgáfunni verður fagnað annan laugardag, 30. apríl klukkan 17, með grillveislu við Eymundsson á Skólavörðustíg. Þar mun Ragnar bjóða upp á heilgrillað lamb. | hdm
Svínahnakki með blönduðum eplum, fennelolíu og kaldri gráðostasósu Svínahnakki er ljúffengur á grillið enda er hann einn vinsælasti kjötbitinn yfir grilltímabilið. Þá er hann gjarnan seldur maríneraður í pakkningum sem lofa dýrð og ljóma. En eins og allir vita er miklu betra að elda matinn sjálfur frá grunni. Svínahnakki er biti sem nýtur þess að marínerast í nokkrar klukkustundir – þá meyrnar kjötið aðeins og tekur í sig bragðið af kryddinu. Epli passa ótrúlega vel með svínakjöti. Þegar ég elda grísakótilettur í ofni finnst mér ljúffengt að hafa með þeim steikt epli og þannig varð kveikjan að þessari uppskrift. Fyrir fjóra 1 kg svínahnakki safi úr einni sítrónu 4 epli 5 msk olía
1 msk ristað fennel salt og pipar Köld gráðostasósa 4 msk sýrður rjómi 2 tsk hlynsíróp 75 g blámygluostur salt og pipar 1. Skolið og þerrið svínahnakkann og skerið hann svo í fallega bita. 2. Kjarnhreinsið eplin og skerið í báta. 3. Þræðið kjöt og epli upp á spjót og kreistið sítrónusafa yfir. Ef spjótin eru úr tré þurfa þau að hafa legið í bleyti í minnst klukkustund svo kvikni síður í þeim. 4. Ristið fennelfræin á þurri pönnu og þegar þau fara að taka lit færið þau þá yfir í mortél og steytið létt til að opna þau. Blandið
olíunni saman við og látið standa í nokkrar mínútur. 5. Penslið fennelolíu yfir kjötið og eplin og setjið í ísskáp í eina til tvær klukkustundir. 6. Grillið spjótin í 10-12 mínútur þar til kjötið er eldað í gegn og eplin farin að mýkjast. 7. Sósan er afar einföld. Setjið sýrðan rjóma í skál og stappið helminginn af gráðostinum saman við, brjótið afganginn gróflega út í. Bragðbætið með sírópi og smakkið til með salti og pipar.
FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016
42 |
Heilsutíminn
Fyrirlestur á ensku: Christopher Vasey
Að uppgötva okkur sjálf frá heila til anda
Samkvæmt Gralsboðskapnum
Miðvikudaginn 27. apríl 2016 kl. 20:00 Aðgangseyrir 500,-- kr.
Norræna húsinu Sturlugötu 5, 101 Reykjavík
Skipuleggjandi: GRAL-NORDEN www.gralsbodskapur.org
vasey-leuze@gral-norden.net Sími: 842 2552
Hreinsun nauðsynleg fyrir líkamann Rakel Sigurðardóttir mælir með detoxi en að ætla að drekka einungis vatn eða gulrótarsafa getur þó einfaldlega verið hættulegt Guðrún Veiga Guðmundsdóttir gudrunveiga@frettatiminn.is
Galdurinn við ferskt hráefni Vitamix Pro 750 á sér engann jafningja. Nýtt útlit og nýir valmöguleikar. 5 prógrömm og hraðastillir sjá til þess að blandan verður ávallt fullkomin og fersk!
Tilboðsverð kr. 159.615,-
Með fylgir Vitamix sleif, drykkjarmál og svunta Fullt verð kr. 199.518,-
Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is
Rakel Sigurðardóttir mælir með því að taka heilsuna föstum tökum inn á milli og segir hreinsun vera nauðsynlega fyrir líkamann. „Ef mataræði samanstendur af mikið unnum mat, gosdrykkjaþambi, áfengisdrykkju, sætuefnaáti og mikilli neyslu á tormeltanlegum próteinum eins og til dæmis laktósa og glúteni, ásamt almennt trefjasnauðu matarræði þá getur það haft mjög slæm áhrif á heilsu og líðan einstaklings,“ segir Rakel Sigurðardóttir sem lauk námi í næringarfræði frá Metropolitan University College í Kaupmannahöfn og rekur Rakel Healthy Living í Luxemborg þar sem hún sinnir næringarráðgjöf, kennslu, fyrirlestrum og heilsueflingu innan fyrirtækja. Að sögn Rakelar er hreinsun, eða detox, líkamanum bæði nauðsynleg og eðlislæg. „Líkaminn býr auðvitað yfir þeirra færni að hreinsa sig sjálfur. Hins vegar með mjög slæmu matarræði má mögulega deila um það hvort líkaminn nái að sinna sínu hlutverki og hreinsa sig upp á eigin spýtur.“ Lélegt matarræði veldur meðal annars álagi á lifur, nýru og meltingarkerfi. „Slíkt matarræði skilar sér í slæmri þarmaflóru, lélegri meltingu, veldur svefntruflunum, aukinni streitu og almennum pirringi. Þá getur skipt máli að þú takir skref til baka og lítir yfir heilbrigðisvenjur þínar í heild sinni.“ Rakel mælir þó með því að fara varlega í allar breytingar. „Að ætla sér að vaða í detox í þrjá daga með því að drekka einungis vatn eða gulrótarsafa getur einfaldlega verið hættulegt. Almennt gildir að sinna heilsu sinni vel að jafnaði. Stunda ánægjulega hreyfingu, borða holla og trefjaríka fæðu ásamt því að gæta vel að andlegri heilsu og vellíðan.“ Til þess að styðja líkamann í að hreinsa og sig og hvíla skiptir
Lífræn Jurtablanda
Rakel Sigurðardóttir rekur Rakel Healthy Living í Lúxemborg.
miklu máli að gefa meltingarkerfinu hvíld. „Gott er að leyfa 3-4 klukkustundum að líða á milli máltíða og vera ekki stöðugt að narta þess á milli. Eins skiptir máli að gefa meltingarkerfinu hvíld frá síðustu máltíð dagsins til fyrstu máltíðar daginn eftir, helst 12 klukkustundir.“
Að taka heilsuna föstum tökum inn á milli getur gefið manni mikla orku og vellíðan. „Að hreinsa bæði líkama og sál myndi ég segja að væri nauðsynlegt inn á milli. Að leyfa sér að borða hreina og óunna fæðu, útiloka áfengi og gosdrykki, ná góðum nætursvefni, fara í gufu, góða göngutúra og jóga. Takmarka streituvalda, slökkva á tölvunni og símanum, vera úti í náttúrunni og ná að tengja sig líkama og sál. Ég hugsa að það sé eitt af því besta sem maður getur gert fyrir sjálfan sig,“ segir Rakel.
sem léttir meltinguna Góð melting styrkir ónæmiskerfið
• Bætir meltinguna • Brýtur niður fitu í fæðunni • Hjálpar gegn brjóstsviða • Dregur úr uppþembu • Vatnslosandi • Virkar fljótt PRENTUN.IS
Nánari upplýsingar á www.heilsa.is
Stjórnaðu bakteríuflórunni með OptiBac
Fæst í apótekum og heilsuvöruverslunum
Fæst í apótekum og heilsubúðum
NÝTT
FYRSTI ANDLITSHREINSIRINN FRÁ NIVEA SEM BREYTIR HREINSUN Í UMÖNNUN
NIVEA.com
FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016
44 |
Kynningar | Heilsutíminn
AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANS S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
Hágæða bætiefni sem veita hámarks virkni fyrir hámarks árangur Jurtahylki frá Terranova sem stuðla að bættri meltingu og heilbrigði Unnið í samstarfi við Heilsu ehf Digestive Enzyme Complex eru jurtahylki úr bætiefnalínu Terranova. Um er að ræða blöndu jurta og ensíma sem örva niðurbrot fæðu í meltingarveginum. Það er orðið nokkuð algengt að meltingin ráði illa við þetta verkefni og þurfi á hjálp að halda. Einkenni þess að melting þín þurfi á hjálp á að halda geta verið uppþemba á magasvæðinu, þreyta, kuldi og sykurlöngun eftir máltíðir. Jurtirnar í Digestive Enzyme Complex eru sérvaldar til þess að vinna saman og eru þær frostþurrkaðar, sem gerir gæfumuninn þegar kemur að virkni og gagnsemi. Blandan gagnast öllum, óháð aldri, ástandi og heilsu.
Þorbjörg Hafsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, næringaþerapisti og rithöfundur.
• Stuðlar að betri nýtingu fæðunnar • Vinnur gegn uppþembu og þreytu • Inniheldur engin auka- og
Fyrsta skrefið að drekka meira vatn
íblöndurnarefni
• Laust við fylliefni, bindiefni og önnur aukaefni
• Hentar grænmetis- og jurtaætum Frá Terranova er einnig hægt að fá Probiotic Complex sem eru meltingargerlar sem hafa ótal heilsubætandi áhrif og halda sveppasýkingum fjarri. Life Drink frá Terranova er einnig vinsælt bætiefni sem stuðlar að góðri meltingu og heilbrigði. Útsölustaðir Terranova bætiefna: Heilsuhúsið, Lyfja, Fjarðarkaup (Fræið), Gló Fákafeni, Blómaval og Nettó.
Digestive Enzyme Complex eru jurtahylki úr bætiefnalínu Terranova.
Þorbjörg Hafsteinsdóttir segir það ekki þurfa að vera flókið að hreinsa líkamann
TERRANOVA ER BESTI VALKOSTURINN Arnór Sveinn, fyrirliði Breiðabliks í knattspyrnu, mælir með Terranova bætiefnum. „Vörurnar frá Terra Nova passa saman við mína hugmyndafræði um heilsusamlegt líferni. Vísindi og náttúra mætast þar sem næringarefnum er blandað saman í réttum hlutföllum fyrir hámarks upptöku. Vörurnar eru einnig lausar við öll aukaefni sem gerir Terranova besta valkostinn.“
Guðrún Veiga Guðmundsdóttir gudrunveiga@frettatiminn.is
Þorbjörg Hafsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, næringaþerapisti og rithöfundur, segir það ekki þurfa að vera flókið ferli að hreinsa líkamann eftir veturinn. „Mitt fyrsta og besta ráð er að drekka meira vatn. Ég er sífellt að reka mig á það að fólk drekkur alltof lítið af vökva,“ segir Þorbjörg og bendir á að það eitt að auka vatnsdrykkju geti gert gæfumuninn. „Ég mæli með því að prófa að drekka þrjá lítra af vatni á dag í tvær vikur. Það getur breytt alveg ótrúlega miklu. Þetta er hreinsun sem kostar engan pening og mun skila sér í betri húð, aukinni orku, vellíðan og værari svefni. Að tveimur vikum liðnum mæli ég með því að halda sig við að drekka tvo lítra af vatni á dag.“ Þorbjörg segir það hafa góð áhrif á líkamann að huga að andardrætt-
inum. „Að huga meðvitað að andardrættinum hefur mikið að segja. Prófaðu að draga andann djúpt 10 sinnum á dag í tvær vikur. Leggðu höndina á magann, teldu upp að fjórum við innöndun og svo aftur upp að fjórum við útöndun. Þetta er líka hreinsun, með því að huga að andardrætti komum við af stað orkuflæði, fáum meira súrefni og hreinsum lungun.“ Gott er að skora á sjálfan sig og sleppa sykri ef ýta á undir hreinsun líkamans. „Að sneiða hjá sykri er mikil áskorun fyrir suma en það er vel þess virði að sleppa sætindum og gosdrykkjum í að minnsta kosti heila viku,“ segir Þorbjörg. Að lokum mælir Þorbjörg með að borða meira grænt. „Það er afskaplega gott að drekka til dæmis einn grænan djús á dag. Slíka drykki má kaupa víða eða bara útbúa sjálfur og þeir eru fullir af næringu og andoxunarefnum. Ég mæli með drykkjum sem innihalda sellerístikla, spínat, græn epli og gúrku, svo eitthvað sé nefnt.“
Sellerí hjálpar til við að losa líkamann við eiturefni Bættu selleríi við morgunþeytinginn eða útbúðu sellerísafa Sellerí er bæði vítamín- og steinefnaríkt og þess vegna stundum nefnt ofurgrænmeti. Sellerí inniheldur A, C og K-vítamín og fólinsýru, svo eitthvað sé nefnt. Sellerí hefur meðal annars þvaglosandi áhrif og hjálpar til við að losa líkamann við eiturefni. Eins getur sellerí reynst vel í baráttunni við hægðatregðu en sellerí hefur mjög góð áhrif á meltinguna. Sellerí hefur bólgueyðandi áhrif, inniheldur bæði magnesíum og járn og er sagt hafa góð áhrif á blóðleysi. Sellerí hjálpar til við að hreinsa blóðrásina og stuðlar að fallegri húð. Það er vel þess virði að bæta selleríi við morgunþeytinginn eða útbúa safa sem inniheldur sellerí.
inn.i s www .fret tatim inn.i s atim ritstj orn@ frett ttati minn .is augly singa r@fre
Hel garb lað
7. árga ngur 14. tölu blað aprí l 2016 • 8. aprí l–10 .
in
Panama-skjöl
Sven Bergman g Illnauðsynle inu aðferð í viðtal
pu r í Vestur-Evró ir 332 ráðherra þar af 3 íslensk 4 í skattaskjóli
Ris og fall Sigmundar etta, Upp eins og rak prik niður eins og Bless 18
aðurinn 8
sta þjóðin 10
Spillta
Sænski blaðam
felldi m e s n n i r u ð Ma erra forsætisráðh
Hreinsandi selleríþeytingur
¼ gúrka handfylli spínat ½ lárpera 1 stilkur sellerí myntulauf (af tveimur stilkum) 1 kíwí 1 bolli vatn ½ grænt epli safi úr hálfri sítrónu –allt sett í blandara. Hreinsandi sellerísafi 3 stilkar sellerí 3 græn epli 5 cm bútur af engifer –allt sett í safapressu
Hemúllinn Fjölskyldufaðir í Breiðholti − rvelli pönkari á Austu Mannlíf 62
Viðhald húsa FRÉTTATÍMINN
apríl 2016 Helgin 8.–10. www.frettatiminn.is
Við getum tekið sem dæmi sólpalla þar sem algengasta grafa aðferðin er að holur og steypa hólka. Með þessum skrúfum er ferlið mun einfaldara, öruggara og na. 17 kostnaðarmin Dýrleif Arna Guðmundsdóttir, hjá Áltaki. verkfræðingur
etið Húsið var hers af köngulóm sér hús á Selfossi hennar keyptu og heilum og eiginmaður á myglusveppií dag. Auk Auður Ottesen þurftu að vinna bug húsi eftir hrun. Þau en eru ánægð í endurbættu og nú eru þau andlitslyftingu her af köngulóm garðurinn fengið hússins hefur í gegn. 8 að taka bílskúrinn
Mynd | Páll Jökull
Fjárfesting sem steinliggur
Pétursson
Sérblað
Smiðjuvegi 870 Vík
• Steinsteypa • Mynstursteypa • Graníthellur • Viðhaldsefni • Stoðveggjakerfi • Múrkerfi • Einingar • Gólflausnir • Garðlausnir
ð Minna mál me 4 400 400 4 400 600 4 400 630 4 400 573
20 YFIR
TEGUNDIR AF HELLUM
SagaPro
9 Berghólabraut 230 Reykjanesbær
Hrísmýri 8 800 Selfoss
Hringhellu 2 221 Hafnarfjörður
Malarhöfða 10 110 Reykjavík
Sími 4 400 400 www.steypustodin.is
í síma og láttu Hafðu samband aðstoða þig sérfræðinga okkarlausnina. við að finna réttu
Sellerí er stundum nefnt ofurgrænmeti.
Hreinsandi selleríþeytingur er góð leið til þess að byrja daginn.
FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016
|45
Kynningar | Heilsutíminn
AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANS S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
Styrkir meltinguna
Íris Ásmundardóttir ballerína er mjög hraust, sjaldan þreytt og með góða einbeitingu.
Betri einbeiting fyrir tilstuðlan Bio-Kult. Unnið í samstarfi við Icecare
Í
ris Ásmundardóttir er á fullu í framhaldskólanámi og æfir ballett í rúmlega tuttugu klukkustundir á viku ásamt því að vinna sem aðstoðarkennari í ballett fyrir þau sem eru að taka fyrstu sporin. „Þegar ég lærði að stærsti hluti ónæmiskerfisins væri í meltingarfærunum ákvað ég að gera eins vel og ég gæti til að styðja við og halda þeim í sem bestu standi. Ég ætla mér langt í ballettinum og mér hefur undanfarin tvö ár hlotnast
sá heiður að fá að stunda nám við sumarskóla Boston Ballet ásamt því að hafa tekið tíma bæði í Steps on Broadway og í London. Til þess að geta stundað þetta allt saman af fullum krafti tek ég Bio-Kult á hverjum degi til að styrkja ónæmiskerfið og koma í veg fyrir að ég fái allskonar umgangspestir sem ég má ekkert vera að því að eyða tímanum í,“ segir Íris. Henni finnst Bio-Kult gera sér gott samhliða heilsusamlegu mataræði. „Ég er allavega mjög hraust, sjaldan þreytt, með góða
einbeitingu og hlakka nær undantekningarlaust að takast á við verkefni dagsins.“
svo sem munnangur, fæðuóþol, pirringur og skapsveiflur, þreyta, brjóstsviði, verkir í liðum, mígreni eða ýmis húðvandamál. Bio-Kult Original er einnig öflug blanda af vinveittum gerlum sem styrkja þarmaflóruna. Bio-Kult Candéa og Bio-Kult Original henta vel fyrir alla, einnig fyrir barnshafandi konur, mjólkandi mæður og börn. Fólk með mjólkur- og sojaóþol má nota vörurnar. Mælt er með Bio-Kult í bókinni Meltingarvegurinn og geðheilsa eftir Dr. Natasha Campbell-McBride.
Bio-Kult fyrir alla Innihald Bio-Kult Candéa-hylkjanna er öflug blanda af vinveittum gerlum ásamt hvítlauk og grape seed extract. Bio-Kult Candéa hylkin virka sem vörn gegn candida-sveppasýkingu í meltingarvegi kvenna og karla og sem vörn gegn sveppasýkingu á viðkvæmum svæðum hjá konum. Candida-sveppasýking getur komið fram með ólíkum hætti hjá fólki
Hvítari tennur með Gum Original White
Mæli með Frutin fyrir alla
Tennurnar verða hvítari með Gum Original White munnskoli og tannkremi. Vörurnar innihalda flúor, veita vörn og hreinsa burt bletti og óhreinindi.
„Ég hef verið með mikla uppþembu og brjóstsviða eftir mat í langan tíma. Þetta kemur sérstaklega mikið í ljós ef ég borða seint á kvöldin eða fæ mér gosdrykki eða bjór stuttu fyrir svefninn,“ segir Einar Ágúst Einarsson smiður. „Þar sem ég er smiður og mikið á ferðinni milli vinnustaða er oft auðvelt að detta í skyndibitann og fylgir því brjóstsviði eða uppþemba í nær öll skiptin. Eftir að ég byrjaði að taka Frutin 30 mínútum fyrir svefn eða mat, með vatnsglasi, þá finn ég lítið sem ekkert fyrir óþægindum eða uppþembu. Ég tek líka oft eina töflu eftir mat ef ég hef borðað mikið eða um sterkan mat er að ræða. Ég mæli með Frutin fyrir alla,“ segir Einar.
G
um Original White munnskol og tannkrem hreinsa burt bletti og óhreinindi og veita tönnunum vernd. Tannlæknar mæla með Gum vörunum. „Vörulínan er breið og góð og í henni má finna allt frá tannburstum og Soft Picks tannstönglum til tannhvíttunarefna. Sérfræðingar Gum eru fljótir að tileinka sér nýjungar og mæta þörfum fólks sem er virkilega gott í þessum geira,“ segir Sólveig Guðlín Sigurðaróttir, vörumerkjastjóri hjá Icecare. Engin bleikiefni Gum Original White munnskol og tannkrem hreinsa burt bletti og óhreinindi og tennurnar fá sinn upprunalega lit. Báðar vörurnar innihalda flúor og má nota að staðaldri. Þær hafa ekki skaðleg áhrif á almenna tannheilsu og innihalda ekki bleikiefni sem geta skaðað náttúrulega vörn tannanna. „Hvíttunarlínan, Original White, Sólveig Guðlín Sigurðardóttir, vörumerkjastjóri hjá Icecare.
Vörulínan frá Gum Original White inniheldur allt sem þarf til að viðhalda hvítum og heilbrigðum tönnum.
er mjög góð því hún virkar vel en fólk fær samt sem áður ekki tannkul. Slípimassinn er agnarsmár svo hann rispar ekki upp glerunginn eins og oft vill verða þegar notuð eru hvíttunartannkrem.“ Sólveig segir það einnig kost að Original White línan viðhaldi árangri eftir lýsingarmeð-
ferð á tannlæknastofu. „Soft Picks tannstönglarnir eru mitt uppáhald því þeir komast vel á milli tannanna og innihalda engan vír og eru ríkir af flúori. Þetta eru frábærir einnota tannstönglar sem virka eins og millitannburstar en þá er hægt að hafa í veskinu eða heima fyrir framan sjónvarpið.“ Hvíttunarvörurnar innihalda sér-
staka blöndu sem Gum hefur einkaleyfi á og hreinsar betur en bleikiefni. Vörurnar eru fáanlegar í Lyfju, Apótekinu og að auki í flestum öðrum apótekum og í hillum heilsuverslana.
FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016
46 |
Tíska
Við bjóðum góð verð alla daga Tunika kr 4900. Til í mörgum litum 20% afsláttur af öllum vörum 280cm
98cm
Tökum upp nýjar vörur daglega Bláu húsin Faxafeni | S. 588 4499 | Opið mán.-fös. | 11-18 | lau. 11-16
Kylie Lip Kit Ættirðu að trúa hæpinu? Varalitasett Kylie Jenner hafa komist jafnvel nær því að brjóta internetið en Kim Kardashian, eldri systir hennar, nakin Þrátt fyrir ungan aldur er hin 18 ára Kylie Jenner naskari en margur í viðskiptum. 58 milljónir manna fylgja Kylie á Instagram og áður en hún setti eigin varaliti á markað brást ekki að sæist Kylie kaupa varalit seldist sá varalitur upp í búðum á mettíma. Hún sá því að eigin varalitalína myndi falla aðdáendum sínum vel í geð. Frá því Kylie setti fyrsta lager af varalitum og varablýöntum í sölu á vefsíðunni Kyliecosmetics.com hefur hver sending selst upp á örfáum mínútum. Varalitasettin telja nú 16 varalita- og glossliti, hvert öðru vinsælla. En ber að þakka vinsældir varalitanna gæðum þeirra eða góðri markaðssetningu?
Virkar lausnir frá OptiBac
„Bifidobacteria & Fibre“ Virkari melting Lausn við hægðatregðu
PRENTUN.IS
Fæst í apótekum og heilsubúðum
Ásdís María Viðarsdóttir söngkona.
Hrafnhildur Kjartansdóttir nemi.
Berglind Pétursdóttir, dansari og textasmiður.
Á sama tíma og Kylie Lip Kit eru allt sem ég vonaðist eftir og áferðin og litirnir á þeim eru gallalausir, veit ég alveg að það eru til betri og ódýrari varalitir. Ég get alveg viðurkennt að 30% af ást minni á Kylie Lip Kit eru hversu eftirsóttir þeir eru og hversu fáir eiga svona liti. Kylie er „trendsetter“ þegar kemur að varalit og manni líður svolítið eins og maður fái hlutdeild í hennar dýrð með því að eiga Kylie Lip Kit.
Ég nota mína tvo liti örugglega þrisvar til fjórum sinnum í viku og finnst þeir frábærir. Þeir endast mjög vel, ég setti hann til dæmis á mig í morgun og þurfti ekki að endurnýja hann fyrr en seinnipartinn. Ég á örugglega sex mismunandi merki af varalitum og þessir eru langbestir.
Ég keypti eina litinn sem ég náði, þó hann væri alltof dökkur fyrir mig og ég hefði valið annan lit hefði ég getað. Það eru samt mikil gæði í þessum varalit, hann er betri en flestir aðrir svona varalitir sem ég hef prófað. Nú er ég samt að bíða eftir að geta komist yfir Metallicslit hjá Kylie.
Nýjar peysur Jólakjólar Str. S - XXL Str. 40 - 56/58
Litunarsett fyrir augabrúnir og augnhár. Litunarferli tekur aðeins 3 mínútur.
Flottir jakkar Ökklabuxur 7/8 lengd
Peysa kr. 4.900.litir: blátt,ljósblátt, coralrautt
Peysa kr. 4.900.litir: coralrautt, ljósblátt, blátt
kr. 19.900.Str. S-XXL kr. 14.900.-
Litir: svart, rautt fjólublátt Kr. og 6.900.Peysa kr. 10.900.Str. S-XXL litir: ljósbleikt og offwhite Litir: svart, blátt, hvítt og galla.
kr. 11.900.Einn litur
Peysa kr. 6.900.litir: ljósdrapp og ljósgrátt
Bæjarlind 6, símiBæjarlind 554 7030 tískuverslun Bæjarlind 6 / 554 S: 554 7030 |/ Ríta Ríta tískuverslun 6www.rita.is | S: 7030 Ríta tískuverslun
5 ára afmæli Curvy dagana 22-24 Apríl
AFMÆLISTILBOÐ Spennandi afmælistilboð & 15% afsláttur af nýjum vörum Afgreiðslutímar í verslun okkar að Fákafeni 9 Alla virka daga frá kl. 11-18 Laugardaga frá kl. 11-16
PÓSTSENDUM FRÍTT H VERT Á LAND SEM ER
Fákafeni 9 | Sími 581-1552 | www.curvy.is
KAUPAUKINN ÞINN 22. - 27. APRÍL
FLOTTAR LITRÍKAR RALPH LAUREN TÖSKUR FYLGJA KAUPUM Á ÖLLUM RALPH LAUREN DÖMUILMUM Einnig töskur með herrailmum.
FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016
48 |
Tíska
AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANS S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
Sumartíska
Hekluð sundföt í sumar Það má segja að tónlistarhátíðin Coachella snúist til jafns um tísku og tónlist. Línurnar eru lagðar fyrir sumarið og fólk keppist við að vera í takt við tískuna. Sundtíska komandi sumars var í takt við hátíðina, litrík og hippaleg. Nýjasta trendið er hekluð sundföt líkt og gömlu
góðu bútasaumsteppin sem amma prjónaði í gamla daga. Fatahönnuðir keppast við að hanna sundfatnað í þessum framúrstefnulega stíl, garn sem má blotna, raknar ekki upp og er fljótt að þorna. Nú nálgast sumarið óðfluga og gott að tryggja sér komandi trend.
Victorias Secret svart bikíni en með skemmtilegum smáatriðum. She Made Me Dhari heklað bikiní í skemmtilegu sniði.
Abercrombie & Fitch þríhyrningabikiní í fallegum rauðum lit.
Virkar lausnir frá OptiBac
„One Week Flat“ Minkar þembu og Vindgang
Kiini bikiní í suðrænum fíling.
PRENTUN.IS
Kiini bikiní marglitað og öðruvísi.
Fæst í apótekum og heilsubúðum
B E O R I G I N A L . B E N AT U R A L . B E G O O D ®
NÝTT SHEER SUN bareMinerals kynning í Lyfjum & heilsu Kringlunni dagana 22.-24. apríl 20% kynningarafsláttur af öllum vörum.
www.lyfogheilsa.is
Kringlunni
50 |
FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016
Mætið vel búin til mótmæla
Sudoku
Steini skoðar heiminn Þorsteinn Guðmundasson Aldrei grunaði mig að ég og mín kynslóð yrðum nokkurs konar mótmælakynslóð. Það var reyndar dröslast með mig á nokkur mótmæli þegar ég var krakki, til dæmis til þess að mótmæla Seðlabankabyggingunni forljótu en annars voru mótmæli mér ekki ofarlega í huga. Konur sem voru kallaðar rauðsokkur börðust fyrir sínum sjálfsögðu mannréttindum og ég hugsaði alltaf, fínt hjá ykkur, gangi ykkur vel og svo mætti maður einstaka sinnum í 1. maí gönguna, svona aðallega til þess að hlusta á lúðrasveitina og kíkja svo í kaffi til ömmu og afa. Hrun bankanna kom mér fullkomlega á óvart. Ég hafði aldrei svo mikið sem leitt hugann að því að bankar gætu farið á hausinn, sú hugsun hvarflaði bara hreinlega ekki að mér. Mín hugmynd um banka var að þeir væru einhvers konar sparibaukar, fullir af peningum fólks sem hefði efni á því að geyma þá inni á bankabók eða í peningaskáp. Að hópur af fólki hefði tekið að sér að tæma bankana og flytja peningana til útlanda til þess að þykjast vera fjárfestar og mikilmenni voru mér alveg framandi fréttir. En fór sem fór og allt í einu var ég mættur, ásamt þúsundum annarra Íslendinga niður á Austurvöll, öskrandi og klappandi. Við þurftum að henda út vanhæfri ríkisstjórn og svo þurfti auðvitað líka að henda út vanhæfum seðlabankastjóra, öskrandi og hrínandi í fullkominni afneitun (viðvar-
andi reyndar). Og áfram var mótmælt. Ríkisstjórn vinstri manna neitaði að hlusta sérfræðinga eins og Lilju Mósesdóttur, skeit í buxurnar og gerði hræðilegan samning við heiminn fyrir hönd þjóðarinnar. Því þurfti að mótmæla. Og áfram héldu afglöpin með afglapanum sem gleymdi að segja frá því að hann og konan hans ættu milljarða falda í skattaskjólum og enn eru við völd menn sem berjast fyrir því að tæma sjóðina, ekki bankana endilega, heldur ríkissjóðinn svo að vinir og ættingjar geti lifað þægilegu milljarðamannalífi, farið til útlanda sextán sinnum á ári og gengið um í kápum úr kamelskinni og kattarskinnsklæddum skóm, svo maður vitni nú í meistara Ladda. Þannig að þetta er framtíðin, að mótmæla og mótmæla, ef það er eitthvert vit í okkur. Og þá er bara að sætta sig við það. Það verður engu breytt nema við komum því til leiðar sjálf með mótmælum, spælingum og afhjúpandi og niðurlægjandi uppljóstrunum. Mig langar þá að gefa smá ráðleggingar: Í fyrsta lagi að fólk skipuleggi tíma sinn og klæði sig vel. Það er alltaf kalt á Íslandi og miklu meira vit að geta mótmælt oft (vegna þess að það þarf alltaf að mótmæla oft) en að fá kvef eða lungnabólgu. Í öðru lagi er gott að finna sér góða félaga til að mótmæla með. Það er leiðinlegt að standa lengi í mótmælum og hafa ekki neinn að kjafta við. Mótmæli ganga ekki út á að öskra og stappa nema að litlu leyti. Þau ganga út á að mæta og vera
5 1 7 8
Minn uppáhaldsstaður er svona í 75% fjarlægð frá fremstu línu, það er rólegur staður og yfirleitt gott fólk að finna þar. Engir ofbeldisseggir eða öskrarar, bara svona dæmigert miðstéttarfólk eins og ég og þú sem hefur fengið nóg.
2 8 9 2 1
6 3 8 5 7 4 5 7 9 6 8 2 1
til staðar og það getur verið afskaplega leiðinlegt ef maður er einn á ferð, jafnvel þó að maður kynnist einhverjum á staðnum. Nú, eins og góð kona benti á er ekki æskilegt að vera með krakka á mótmælum, nema endrum og eins og þá er gott að finna sér pössun í tíma. Svo er gott að borða áður en maður fer á mótmæli en ekki endilega drekka mikið vegna þess að það getur verið erfitt að finna klósett. Að búa sér til gott skilti er alveg til fyrirmyndar en þá er gott að passa að það sé ekki of fyrirferðarmikið þannig að það geti slasað fólk og ekki þannig að það taki of mikinn vind á sig því þá getur verið erfitt að halda á því. Það er gott að velja sér svo góðan stað í mótmælunum, minn uppáhaldsstaður er svona í 75% fjarlægð frá fremstu línu, það er rólegur staður og yfirleitt gott fólk að finna þar. Engir ofbeldisseggir eða öskrarar, bara svona dæmigert miðstéttarfólk eins og ég og þú sem hefur fengið nóg nú þegar en getur ekki annað en haldið áfram að mótmæla þangað til okkur verður borðið upp á eitthvað betra, hvenær sem það nú verður, vonandi sem fyrst.
3 4
Sudoku fyrir lengra komna
6
9 5
3 8 7
7 1 2
6 5
8
1 8
1 8 6 2 9 5
7 4 9
4
8
3
Krossgátan
Allar gáturnar á netinu
ANNAST
289
ALGER
E T I N B G E U R M S K A U R A R N G Æ A S N K A A S I I L
ATHYGLI AÐ
NUDDA
GJALDA
SKVETTA
A V A S K A F N Á Æ T L A N Á D S T R Ý L O F I L M A A T Ó M A A L M H Ö Á L A G L Í F G J U K U N I R F ÁNA
AÐHEFST
STÖÐVUN
BÓKSTAFUR
RÖSKUR NIÐURFELLING
HYGGJAST
STANDBERG
SÖKKVA
DAPUR
KOMAST
VÍN
FLÓKI
HÆRRA
ANGAN
FRUMEIND
TÖFFARI
DREITILL
NIÐRA
TVEIR EINS
BUKKUR
VANDRÆÐI EFTIRLÍKING
STREITA FJÖRGA
BÆTTU VIÐ
ETJA
NÍSKUPÚKI
ASKJA
URGUR
DEIGUR ILMUR
TAMUR
UNGDÓMUR
Á NÝ
FLÝTIR
UMTURNUN Á FÆTI
R F T I R T L F A R Ú A K Ú O R G A R I R M Á V Í S K R Í N E R R U F U R S A K U R K N A P V A N U R I I Ð U T A A F S A A F T U R U M R Ó T G A L Ó L K A M
FRUMEFNI
BEIN
VÆTU
BORGARI TRAUST
EYÐA
KK NAFN
VIÐSKIPTAVINUR LITLAUS
FRÁDRÁTTUR
GORT
ÞRÁÐUR
RÓA
SKAMMA ÍLÁT
RÓTA
KJARR
MISMUNUR BLÓMI
FUGL
SÝNISHORN
NAUMUR GREIND
INNYFLI
SJÚKDÓM
AFÞÍÐA EYRIR
SAMTÖK
SÁÐJÖRÐ
SPJÁTRUNGUR
LEIKTÆKI
LYKT
NÆÐI
FUGL
NÁÐHÚS
Þ E K T G A V N N I Í S O N T T A G S L A K I L Ö N D P U R N A R Í S A K U R I L M T U M U R A R NAGDÝR
KLAKI POT
ÁTT
HUNGUR
-
18
Október
GEIL
VERST SKEKKJA
KIPRA
UMHVERFIS
GILDI
TVEIR EINS
PIRRA
FÖLNA
FYRR
KYNKIRTILL
KVEÐJA
ÓSKAR
AFKVÆMI
ÚTLIMUR
KK NAFN
SUNDLA KRYDDA
GYÐJA
VIÐUR
HÓLFA
FÉLAGI
ÁTT
SAMKOMA
SKÁL
RÉTT
MÆLIEINING
ÞREPARÖÐ
ÁTT
HNAPPUR
STEINTEGUND
BORÐA
DRYKKUR
HEIMSÁLFA LITA HNOÐAÐ
Flug, skattar, hótel með morgunmat, islenskur fararstjóri, allar ferðir og aðgangur þar sem við á.
ÓLÆTI
HNÍFJAFN
HÆNGUR
ÁNA
BLETTA
FRESTA
RÖLTA
SÝKING
VELLÍÐAN
LÆKKA
SJÁÐU
KIRNA
FLÝTIR
STEFNA
FUGL
SKEMMTUN
VIÐDVÖL
GJALDMIÐILL
NÝNEMI
Í RÖÐ
VÖRUMERKI UNGDÓMUR
SÝNI
SÍMI: 588 8900
RITLEIKNI
RÍKI Í EVRÓPU
RAUÐBRÚNI
TRÉ AFSPURN
VIÐSKIPTI
Innifalið:
UPPNÁMS
TÓLF TYLFTIR
HLJÓÐFÆRI
á mann í 2ja manna herbergi
RÁS
TEYMA
PÚLA
TVEIR EINS
TVEIR EINS
FORÐAST
ÞRÁKELKNI
568.320.-
WWW.TRANSATLANTIC.IS
BLÓÐSUGA
REIÐMAÐUR
DRULLA
Við kynnumst stórkostlegri náttúru, dýralí og hinum forna menningarheimi Maya indíána. Skoðum m.a. píramíta, gamlar menningarborgir, syndum í sjónum við næst stærsta kóralrif heims og upplifum regnskóginn. Endum svo á lúxus hóteli við Karabíska, þar sem allt er innifalið.
NES
STORKUN
UPPHRÓPUN
PRÓFGRÁÐA
2016
REKA FRÁ
FÚADÝ
Í RÖÐ
MEXICO, BELIZE & GUATEMALA
FOR
GRYFJA
RUGLA
MILDUN
LAND
VAG
OFANFERÐ
IMPRA
TÖFRA
ÖRLÖG
Á SLÓÐIR MAYA INDÍÁNA
04
DANS
MIÐJA
AÐHYLLAST
mynd: WyrdLight.com (cc By-SA 3.0)
Lausn Lausn á krossgátunni í síðustu viku.
KVK. NAFN
www.versdagsins.is
290
Allar krossgátur Fréttatímans frá upphafi er hægt að nálgast á vefnum http://krossgatur.gatur.net.
mynd: ThisandThem (CC By-sa 3.0)
Ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindið. Það er kraftur Guðs sem frelsar hvern þann mann sem trúir...
MAUK
GABBA
SUMAR
SMELLIR ÚRVALIÐ ER Í STÆRSTU TÖLVUVERSLUN LANDSINS! 5
MEÐ FERÐALAÍGIÐ SPILAÐU TÓ NLIST EÐA SYNGDU MEÐ AÐ 50 TÍMA MÍ ALLT INNBYGGÐRIEÐ RAFHLÖÐU
FIËSTABT FIËSTA
ÞÚSUND
LED
AFSLÁTT
UR
VERÐ ÁÐ
UR 14.900
ÞRÁÐLAUST PARTÝ HLJÓÐKERFI
G 360 SÉRSTILLANLE ING. GRÁÐU LED LÝS
Ótrúlega kraftmikill og bráðskemmtilegur bluetooth ferðahátalari með hljóðnema og hólfi fyrir snjalltækið. Hentar einstaklega vel fyrir útileguna og partýin.
DIXXO
UR23i 23i
• • • • • • • •
• • • • • • •
• • • • • • •
Kraftmikill og hljómgóður 40W hátalari Innbyggð endurhlaðanleg rafhlaða Allt að 50 tíma spilun möguleg á hleðslu Allt að 10 metra drægni á bluetooth USB port til að hlaða öll helstu snjalltæki 1x input fyrir hljóðnema og 1x AUX input Hljóðnemi fylgir fyrir söngelska Allt að 5 tíma spilun á 100% hljóðstyrk
ÞRÁÐLAUS LED HÁTALARI
19.990
9.900
FIËSTA PRO AÐEINS 34.990
FRÁBÆR Í ÚTILEGUNA!
22. Apríl 2016 • Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabreng
S
ROCK100 HEYRNARTÓL
FYLGIR
LEIKJATÖLVA
• • • • • • •
Stórglæsileg leikjatölva frá Sony 500GB harður diskur fyrir alla leikina Frábær þráðlaus stýripinni með titringi Spotify, Netflix, Youtube ofl öpp Taktu upp öll flottustu atvikin og deildu Spilar MP3, MP4, MKV, AVI ofl! Fjöldinn allur af aukahlutum í boði
2 LITIR
7’’ LCD fjölsnertiskjár 1024x600 Quad Core 1.2GHz Cortex A8 örgjörvi Multi Core Mali 400MP 3D skjákjarni 8GB FLASH og allt að 32GB MicroSD 300Mbps WiFi n þráðlaust net Li-Polymer rafhlaða allt að 4 tímar USB2 micro og microSD kortalesari Vefmyndavél á baki og að framan:) Android 5.1 Lollipop og fjöldi forrita
14.990 FRÁBÆR FYRIR KRAKKANA;)
POINT OF VIEW
1.990
SLÁTTUR UR 3.990
AÐ 178° SJÓN ARHORN
MOBII P747
• • • • • • • • •
POTTÞÉTT Í LEIKINA!
GILDIR BIRGÐIR MEÐAN ENDAST VERÐ ÁÐ
IPS
2 LITIR
SELFÍ STÖNG
ALVÖRU GALLABU XNA EFNI ;)
ICONIA
B1-750
STÓRGLÆSILEG SPJALDTÖLVA
59.990
5 0% AF
FÆST Í 4 LITUM
FYLGJA
PLAYSTATION4
Hágæða lokuð heyrnartól frá KOSS Kristaltær hljómur og þéttur bassi Stórir lokaðir og “ultra” mjúkir púðar Einstaklega þægileg D-laga hönnun Svarhnappur og hljóðnemi í snúru Einstaklega létt fyrir langtíma notkun 1.2 metra flöt flækjulaus snúra
4.990
1
VARNARHLÍF
FISLÉTT HEYRNARTÓL
Ótrúlegur Bluetooth ferðahátalari Kraftmikið hljóð 10W RMS 20W Peak Fjöldi ljósastillinga sem hreyfast í takt Spilar einnig af microSD korti og USB Endurhlaðanleg rafhlaða, allt að 15 tímar! Frábær drægni, allt að 10 metrar Spilar tónlist og hægt að taka símtöl
280x800 SILICON BUMPERHD SKJÁR MEÐ ALLT
S4NI P TÝRIPIN
4 LITIR
LÝGASIFLONG LEEINDSTAKLE TT
15
VERÐ FRÁ
2.990
SPJALDTÖLVUHLÍF
Ný kynslóð enn öflugri og þynnri spjaldtölva frá Acer með 7” IPS HD fjölsnertiskjá með Zero Air Gap og Anti-fingerprint tækni.
Ý N LÓÐ S N Y K %
5843 6000 5000 4000 3000 2000 1000
Intel Clover Trail+ CPU
2229
Standard CPU
0 RI 25LU M FSTU 3DG LEIKJUIL ÖÝJU A BAYTR
EINS NN AÐ ÖRÞU mm OG 8.6 gr 320
7
ÍN TEL VA R MEÐ IN ÖRGJÖ
0
• • • • • • • • •
7’’ HD IPS fjölsnertiskjár 1280x800 Intel Quad Core Z3735G 1.83GHz Burst Intel HD Graphics DX11 skjákjarni 8GB flash og allt að 64GB Micro SD 300Mbps WiFi net, Bluetooth 4.0, GPS Li-Polymer rafhlaða allt að 7 tímar USB2 micro og Micro SD kortalesari Tvær vefmyndavélar 5MP og 0.3MP Android 4.4 stýrikerfi og fjöldi forrita
19.990 FÆST Í 2 LITUM
HLEÐUMRA
FLESTA SÍ
TENGIST Í SÍGAA RETTUKVEIKJAR
TRIPLE USB
3.490
HLEÐSLUTÆKI
FMT500
FM SEN FYRIR BÍLDIR A SPILAR A F SÍM ;)
6.990
A, U LYKLI EÐA SD M SB KORTUM! INNIS-
FM SENDIR Í BÍLA
* GILDIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU • ALLT AÐ 10KG • EF PANTAÐ ER FYRIR KL. 15:00;)
OPNUNARTÍMAR
Virka daga 10:00 - 18:30 Laugardaga 11:00 - 16:00
NDUM
HRAÐSE
500KR Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900
EIM ÖRUR H ALLAR V RS* U G Æ D SAM
FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016
52 |
VEGBÚAR – HHHH – S.J. Fbl. MAMMA MIA! (Stóra sviðið)
Fös 22/4 kl. 20:00 aukas. Þri 17/5 kl. 20:00 Lau 23/4 kl. 20:00 aukas. Mið 18/5 kl. 20:00 Sun 24/4 kl. 20:00 aukas. Fim 19/5 kl. 20:00 Fim 28/4 kl. 20:00 aukas. Fös 20/5 kl. 20:00 Fös 29/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/5 kl. 14:00 Lau 30/4 kl. 20:00 15.s Lau 21/5 kl. 20:00 Þri 3/5 kl. 20:00 Sun 22/5 kl. 20:00 Mið 4/5 kl. 20:00 Þri 24/5 kl. 20:00 Fim 5/5 kl. 20:00 Mið 25/5 kl. 20:00 Fös 6/5 kl. 20:00 aukas. Fim 26/5 kl. 20:00 Lau 7/5 kl. 14:00 Fös 27/5 kl. 20:00 Lau 7/5 kl. 20:00 aukas. Lau 28/5 kl. 20:00 Sun 8/5 kl. 20:00 Sun 29/5 kl. 20:00 Þri 10/5 kl. 20:00 Þri 31/5 kl. 20:00 Mið 11/5 kl. 20:00 Mið 1/6 kl. 20:00 Fim 12/5 kl. 20:00 Fim 2/6 kl. 20:00 Fös 13/5 kl. 20:00 Fös 3/6 kl. 20:00 Lau 14/5 kl. 14:00 Lau 4/6 kl. 20:00 Leikhúsmatseðill frá kl 18 í forsalnum, tónlist og kokteilar
Sun 5/6 kl. 20:00 Þri 7/6 kl. 20:00 Mið 8/6 kl. 20:00 Fim 9/6 kl. 20:00 Fös 10/6 kl. 20:00 Lau 11/6 kl. 20:00 Sun 12/6 kl. 20:00 Mið 15/6 kl. 20:00 Lau 18/6 kl. 20:00 Sun 19/6 kl. 20:00 Þri 21/6 kl. 20:00 Mið 22/6 kl. 20:00 Fim 23/6 kl. 20:00 Fös 24/6 kl. 20:00 Lau 25/6 kl. 20:00 Sun 26/6 kl. 20:00
Auglýsing ársins (Nýja sviðið)
Fös 22/4 kl. 20:00 4.sýn Fim 28/4 kl. 20:00 7.sýn Lau 7/5 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 20:00 8.sýn Fös 13/5 kl. 20:00 Lau 23/4 kl. 20:00 5.sýn Fim 5/5 kl. 20:00 9.sýn Sun 24/4 kl. 20:00 aukas. Mið 27/4 kl. 20:00 6.sýn Fös 6/5 kl. 20:00 Ærslafullur og andstyggilegur gleðileikur eftir Tyrfing Tyrfingsson
Vegbúar (Litla sviðið) Fös 22/4 kl. 20:00 38.sýn
Fös 6/5 kl. 20:00 39.sýn og síðasta
Síðustu sýningar
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Fös 29/4 kl. 20:00 106.sýn Fös 20/5 kl. 20:00 108.sýn Fim 12/5 kl. 20:00 107.sýn Lau 28/5 kl. 20:00 109.sýn Kenneth Máni stelur senunni
Illska (Litla sviðið)
Lau 23/4 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 20:00 Samstarfsverkefni Óskabarna ógæfunnar og Borgarleikhússins
Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið)
Fös 29/4 kl. 19:30 70.sýn Lau 7/5 kl. 15:00 71.sýn
1950
65
Lífið er dásamlegt á pólskum dögum Pólskir dagar í Bíó Paradís verða haldnir um helgina. Þema hátíðarinnar í ár er „Aldrei gefast upp, lífið er dásamlegt.“ Þrjár kvikmyndir verða sýndar á laugardaginn.
Heljarinnar dagskrá á Björtum dögum Menningarhátíðin Bjartir dagar í Hafnarfirði er árlegur liður bæjarins. Dagskráin í ár er fjölbreytt og sérstök áhersla er lög á þátttöku barna og unglinga. Dagskrána í heild sinni má nálgast á hafnarfjordur.is. en hér eru nokkrir áhugaverðir viðburðir innan hátíðarinnar: Föstudagur 17-22 Söfn og vinnustofur fjölmargra listamanna verða opnar fram eftir kvöldi. 20.00 Hæfileikakeppni félagsmiðstöðvanna haldin í íþróttahúsi Lækjarskóla. 22.00 Sing along 80’s rokkpartý með Rokkkórnum í Bæjarbíói. Laugardagur 11.00 Vorganga frá Kaldárseli með leiðsögumanni. 11.00 Hjólreiðaverkstæði Arnarins á Bókasafninu. Nú er tími til þess að draga fram hjólin og verða allir aðstoðaðir við að pumpa í dekkin og smyrja keðjurnar. 15.00 og 20.00 Ömmu- og afabíó í Bæjarbíói þar sem myndir Roy Rogers og Chaplin verða sýndar. Sunnudagur 9-12 Uppskeruhátíð leiklistarnámskeiðs barna í Bæjarbíói. 13-17 Sam-flot í Lækjarskólalaug með Futuregrapher þar sem gestir fljóta í lauginni undir tónlist.
DAVID FARR
Sun 24/4 kl. 15:00 68.sýn Fim 28/4 kl. 19:30 69.sýn Sýningum lýkur í vor!
GOTT UM HELGINA
UNGI fyrir unga Barnamenningarhátíðin hófst í vikunni með pomp og prakt. Samtök um leikhús fyrir unga áhorfendur koma að hátíðinni undir nafninu UNGI. Fjölbreyttir viðburðir fyrir krakka á öllum aldri sem vilja skyggnast inn í heim leikhússins. Spunaleikrit, leikhúsbílar, danssýningar og sirkuslistir. Á laugardaginn er boðið upp á 12 viðburði í Þjóðleikhúsinu, Tjarnarbíói og Þjóðleikhúskjallaranum. Þar á meðal eru sýningarnar Vera og vatnið sem er ný danssýning hópsins Bíbí og blaka fyrir tveggja til fimm ára gömul börn. Leikhúsupplifunin Kúrudagur er fyrir fjögurra til átján mánaða, þar má sjá skemmtilegar brúður taka þátt í leikjum og upplifa blíða frásögn. Trashedy, sem fer fram á íslensku og ensku, blandar saman dansi, teiknimyndum, hljóðbrellum og hárbeittum húmor í sýningu sinni sem fær áhorfendur til þess að hugsa um neysluvenjur og umhverfisvernd. Dagskrána má nálgast í heild sinni á www.assitej.is
Lau 7/5 kl. 19:30 72.sýn Fim 12/5 kl. 19:30 73.sýn
2015
16.00 Life must go on 18.00 The King of Life Myndirnar tvær fjalla um menn sem snúa við lífi sínu og sjá þá fyrst hvað tilveran hefur upp á að bjóða. Sögurnar fjalla um von, hvað breyttur hugsunarháttur getur breytt miklu. 20.00 These Daugters of Mine Saga tveggja systra sem eru ólíkar sem dagur og nótt. Í ljósi erfiðra aðstæðna verða þær að taka höndum saman sem leiðir til grátbroslegra atburða.
Hljómsveitin Vök spilar á Kex á laugardaginn.
Mynd|Snorri Björnsson
Vök á Kex Hljómsveitin Vök hefur verið áberandi í tónlistarsenunni upp á síðkastið og hefur slegið í gegn með nýjasta laginu sínu, Waiting. Í byrjun árs var hljómsveitin á flakki um Evrópu en kom saman á Kex Hostel á laugardagskvöldið. Hljómsveitin er skipuð Andra Má Enokssyni, Margréti Rán Magnúsdóttur og Ólafi Alexander Ólafssyni.
Hleyptu þeim rétta inn (Stóra sviðið)
Hvar: Kex Hostel. Hvenær: Laugardaginn 23. apríl, klukkan 21.
Um það bil (Kassinn)
Gong við fullt tungl
Lau 23/4 kl. 19:30 Lau 30/4 kl. 19:30 Hrífandi verk um einelti, einsemd og óvenjulega vináttu.
Fös 22/4 kl. 19:30 aukasýn Síðustu sýningar!
Sjóminjasafnið
Landnámssýningin
Umhverfis jörðina á 80 dögum (Stóra sviðið)
í Reykjavík
Mið-Ísland 2016 (Þjóðleikhúskjallari)
22-24. apríl Myndasýning barna 24. apríl Barnavísindasmiðja
24. apríl kl. 14 Handritaspjall
Viðey
Ljósmyndasafn
Ferja frá Skarfabakka 23. og 24. apríl kl 13:15, 14:15 & 15:15
Grófarhúsi Tryggvagötu 15, 6. hæð
Lau 23/4 kl. 13:00 Æsispennandi fjölskyldusýning eftir Sigga Sigurjóns og Karl Ágúst!
Fös 22/4 kl. 20:00 Fös 22/4 kl. 22:30 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland að ódauðleika!
551 1200 | Hverfisgata 19(Þjóðleikhúskjallari) | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is Improv Ísland Mið 27/4 kl. 19:30 Ný sýning í hverri viku - Ekkert ákveðið fyrirfram!
Hvítt (Kúlan)
Sun 24/4 kl. 13:00 Lau 30/4 kl. 13:00 Sun 24/4 kl. 15:00 Lau 30/4 kl. 15:00 Leikandi létt og sjónræn sýning fyrir börn frá 1 til 5 ára!
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
Grandagarði 8,
www.videy.com www.borgarsogusafn.is
Aðalstræti 16, Reykjavík
Guðrúnar Ásu Grímsdóttur Reykjavíkur
Opið alla daga Frítt inn! s: 411-6300
GAFLARALEIKHÚSIÐ
Hvað hljómar betur á föstudagkvöldi en að fljóta undir fullu tungli við ljúfa tóna? Jóga í vatni, undir leiðsögn Arnbjargar Kristínar og tónlistar DJ Yamaho, hefur slegið í gegn. Í þetta sinn koma þær saman í Laugardagslaug og bjóða upp á jóga í vatni undir tónalistarflæði DJ Yamaho. Í lokin spilar Arnbjörg á Gong og stýrir hugleiðslu. Aðgangseyrir er enginn fyrir sundlaugargesti, fyrstir koma, fyrstir komast að. Hvar: Útilaugin í Laugardalslaug. Hvenær: Föstudagur, klukkan 20.
Hvernig var Auglýsing ársins? Þetta er virkilega hressandi sýning, sem ég mæli með að fólki fari á.
Tryggið ykkur miða á þessar frábæru sýningar
Birna Hafstein
Heimsfrægt verðlaunaleikrit fyrir 2-6 ára börn „Komið til Reykjavíkur í Þjóðleikhúsið
Sunnudagur 24. apríl kl 13 og 15
sýnt í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu Góði Dátinn Svejk og Hasek vinur hans Gráthlægilegur gamanharmleikur eftir Karl Ágúst Úlfsson Föstudagur 22. apríl kl 20 Uppselt Sunnudagur 24. apríl kl 20 Aukasýning Föstudagur 29. apríl kl 20 Uppselt Sunnudagur 1. maí kl 20 Aukasýning
Miðasala - 565 5900 - midi.is - gaflaraleikhusid.is
Mjög skemmtileg sýning sem spyr spurningarinnar: Er þetta tær snilld eða algjört drasl? Mæli með að fólk fari og reyni að komast að því.
Edda Björg
Auglýsing ársins er nýjasta verk Tyrfings Tyrfingssonar og er sýnt í Borgarleikhúsinu.
Osborne og Eldfuglinn
@icelandsymphony
#sinfó
Osborne leikur Shostakovitsj
Föstudagsröðin – tímamótaárið 1910
Ævintýrið um Eldfuglinn
Fim. 28. apríl » 19:30
Fös. 6. maí » 18:00
Lau. 7. maí » 14:00
Á tónleikunum hljóma nokkrar af perlum klassískrar tónlistar á 20. öld. Píanókonsert nr. 2 eftir Shostakovitsj verður fluttur af skoska píanistanum Steven Osborne sem hefur tvívegis leikið með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Osborne hefur hlotið tvenn Gramophoneverðlaun og ótal aðrar viðurkenningar á ferlinum.
Árið 1910 markaði tímamót í tónlistarsögunni og tónskáld reyndu ótal nýjar leiðir í listsköpun sinni. Á þessum föstudagstónleikum í Norðurljósum er Eldfuglinn í forgrunni, hinn litríki og magnaði ballett Stravinskíjs. Verkið var einmitt samið 1910 – sama ár samdi Webern allt annars konar verk þar sem gælt er við þögnina, og Debussy sat í París og samdi prelúdíur fyrir píanó.
Eldfuglinn er eitt litríkasta hljómsveitarævintýri sem sögur fara af. Á tónleikunum segir Barbara trúður tónleikagestum frá Eldfuglinum sem birtist í öllu sínu veldi, leyndarmálum skógarins, fjöregginu og gulleplunum. Myndum verður varpað á stóra tjaldið meðan á flutningi stendur sem sýna Eldfuglinn dansa og svífa á milli greina töfratrjánna.
Claude Debussy Prelúdíur fyrir píanó Anton Webern Fjórir þættir fyrir fiðlu og píanó Ígor Stravinskíj Eldfuglinn
Litli tónsprotinn Ígor Stravinskíj Eldfuglinn
Jón Nordal Choralis Dmitríj Shostakovitsj Píanókonsert nr. 2 Béla Bartók Rúmenskir þjóðdansar Witold Lutosławski Konsert fyrir hljómsveit Daníel Bjarnason hljómsveitarstjóri Steven Osborne einleikari Tónleikakynning » 18:00
Daníel Bjarnason hljómsveitarstjóri Anna Guðný Guðmundsdóttir og Sif Margrét Tulinius einleikarar
Daníel Bjarnason hljómsveitarstjóri Trúðurinn Barbara sögumaður
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 9-18 virka daga og 10-18 um helgar
FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016
54 |
Íslenskt þjóðlíf
Fallegur, brotinn heili
Hringbraut Okkar fólk, laugardaginn klukkan 12. Þættirnir fjalla um málefni eldra fólks og breytingar sem eru að verða með sívaxandi lífslíkum fjölmennra kynslóða Íslendinga. Umræða um daglegt líf, heilbrigðisþjónustu, eftirlaun, nauðsynlegar breytingar á vinnumarkaði með tilliti til lengri atvinnuþátttöku eldra fólks, tómstundir og annað það sem teljast viðfangsefni þeirra sem eldri eru.
Netflix. Líf Lotje Sodderland breytist á svipstundu þegar hún fær lífshættulegt flog. Heimildarmyndin My Beautiful Broken Brain fjallar um bataferli Sodderland og þær átakanlegu breytingar sem eiga sér stað. Öll hennar skynjun, málnotkun og viðhorf breytast. Vegurinn til bata er brattur en með hjálp brautryðjandi vísindarannsókna gerast ótrúlegir hlutir.
Föstudagur 22. apr.
SRI LANKA
rúv 13.35 Í saumana á Shakespeare e. 16.20 Leiðin til Frakklands (3:12) e. 16.50 Á spretti (6:6) e. 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Íslandsmótið í hópfimleikum b 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónv. 20.00 Útsvar Norðurþing - Fjarðarbyggð b 21.15 Vikan með Gísla Marteini 22.00 Quirke 23.35 Meet Joe Black e. 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (54)
FERÐAÁÆTLUN 03. - 16. NÓVEMBER 2016
Stórkostleg náttúra, einstakt mannlíf og forn menning. Kynnstu fjölbreyttu dýralífi í safaríferð um þjóðgarð eyjunnar en þar má m.a sjá fílahjarðir, hlébarða, krókódíla, buffala, apa, slöngur og einstakt fuglalíf.
skjár 1
549.900.á mann í 2ja manna herbergi Innifalið í verði: Hálft fæði, flug, hótel, skattar, islenskur fararstjóri og allar ferðir m.a. Safarí ferð um Yala þjóðgarðinn
WWW.TRANSATLANTIC.IS
SÍMI: 588 8900
FÉKKSTU EKKI BLAÐIÐ Í DAG?
14:20 The Grinder (13:22) 14:45 The Millers (2:23) 15:05 The Voice (14:26) 15:50 Three Rivers (5:13) 16:35 The Tonight Show - Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show - James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (8:24) 19:00 King of Queens (7:25) 19:25 How I Met Your Mother (10:22) 19:50 America's Funniest Home Videos 20:15 The Voice (15:26) 21:45 Blue Bloods (17:22) 22:30 The Tonight Show - Jimmy Fallon 23:10 Satisfaction (10:10) 23:55 American Crime (1:10) 00:40 The Walking Dead (11:16) 01:25 House of Lies (11:12) 01:55 Zoo (2:13) 02:40 Penny Dreadful (3:8) 03:25 Blue Bloods (17:22) 04:10 The Tonight Show - Jimmy Fallon 04:50 The Late Late Show - James Corden
Stöð 2 18:30 Fréttir 18:47 Íþróttir
Hringbraut 20:00 Olísdeildin 20:30 Skúrinn 21:00 Litla iðnþingið 22:00 Lóa og lífið (e) 22:30 Atvinnulífið (e) 23:00 Ritstjórarnir (e) 23:30 Bankað upp á (e)
N4 HAFÐU ÞÁ SAMBAND VIÐ DREIFING@FRETTATIMINN.IS
20:00 Föstudagsþátturinn
BAPSCARCARE BAPSCARCARE er fagleg sílikonmeðferð fyrir lítil og stór ör eftir bólur, brunasár, skurðaðgerðir, lýtaaðgerðir, keisaraskurði ofl. Bapscarcare hindrar og minnkar öramyndun, ásamt því að minnka kláða, roða og tog og virkar bæði á gömul og ný ör. Árangur af meðferðinni birtist yfirleitt strax á fyrstu dögunum og er heildarmeðferðartími að meðaltali 2-6 mánuði.
Týpan sem allir þekkja til Háskólabíó, Laugarásbíó og Borgarbíó. Ove er 59 ára og geðstirðasti maðurinn í hverfinu. Það þekkja allir til þessarar týpu. Henni þykir æska landsins vera á leið til fjandans, fussar og sveiar yfir sígarettustubbum á götunni og pirrar sig á óreglusömum nágrönnum. Eftir að kona Ove lést hefur hann eingangrað sig frá samfélaginu þar til kasólétt Parvaneh flytur í næsta hús. Óvæntri vináttu, ást og missi er fléttað saman í þessa fallegu sögu sem fær mann einnig til þess að hlæja.
Laugardagur 23. apr. rúv 07.00 KrakkaRÚV 15.50 Úrslitakeppni karla í handbolta b 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (111:300) 17.56 Háværa ljónið Urri (3:26) 18.05 Krakkafréttir vikunnar 18.25 Íþróttaafrek Íslendinga (4:6) e. 18.54 Lottó (35:52) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.45 Hraðfréttir 20.00 Alla leið (3:5) 21.15 Tooth Fairy 22.55 Kórónan Hola - Hinrik fimmti 01.00 In Bruges e.
skjár 1 15:25 Survivor (8:15) 16:10 My Kitchen Rules (8:10) 16:55 Top Gear (7:7) 17:45 Black-ish (14:24) 18:10 Saga Evrópumótsins (6:13) 19:05 Difficult People (2:8) 19:30 Life Unexpected (3:13) 20:15 The Voice (16:26) 21:00 17 Again 22:45 The Lincoln Lawyer 00:45 Goya's Ghosts 02:40 Law & Order: UK (1:8) 03:25 CSI (9:18) 04:10 The Late Late Show - James Corden
Stöð 2 18:30 Fréttir 18:55 Sportpakkinn
Hringbraut 20:00 Fólk með Sirrý 20:45 Allt er nú til 21:00 Mannamál 21:30 Ég bara spyr 22:00 Okkar fólk (e) 22:30 Ólafarnir (e) 23:00 Parísarsamkomulagið (e) 23:30 Afsal (e)
N4 19:00 Ungt fólk og lýðræði 19:30 Föstudagsþátturinn 20:30 Íslendingasögur 21:00 Að vestan 21:30 Hvítir mávar 22:00 Að norðan 22:30 Að sunnan 23:00 Íslandi allt
Sunnudagur 24 . apr. rúv 07.00 KrakkaRÚV 15.00 Treystið lækninum e. 15.50 Fram - Grótta b 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (112:300) 17.56 Ævintýri Berta og Árna (9:37) 18.00 Stundin okkar (4:22) e. 18.25 Basl er búskapur (6:11) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.45 Landinn (26:29) 20.15 Popp- og rokksaga Íslands (12:12) 21.20 Ligeglad (5:6) 21.50 Svikamylla (7:10) 22.50 Stríðsyfirlýsing 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (56)
skjár 1 18:35 Leiðin á EM 2016 (7:12) 19:05 Parks & Recreation (2:13) 19:25 Top Gear: The Races (2:7) 20:15 Scorpion (19:25) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit 21:45 The Family (2:12) 22:30 American Crime (2:10) 23:15 The Walking Dead (12:16) 00:00 Hawaii Five-0 (19:24) 00:45 Limitless (2:22) 01:30 Law & Order: Special Victims Unit 02:15 The Family (2:12) 03:00 American Crime (2:10) 03:45 The Walking Dead (12:16) 04:30 The Late Late Show - James Corden
Stöð 2 18:30 Fréttir 18:55 Sportpakkinn
Hringbraut 20:00 Lóa og lífið 20:30 Bankað upp á 21:00 Mannamál 21:30 Ég bara spyr 22:00 Litla iðnþingið (e) 23:00 Ólafarnir (e) 23:30 Ritstjórarnir (e)
N4 19:30 Íslandi allt 20:00 Skeifnasprettur 20:30 Að Norðan 21:00 Skeifnasprettur 21:30 Íslendingasögur 22:00 Skeifnasprettur
FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016
|55
Na na na na na Batman þættirnir Sófakartaflan Hugleikur Dagsson
SKAM: Það besta sem NRK hefur skapað NRK.NO Þrátt fyrir einstaklega lágan framleiðslukostnað hefur þáttaröðin SKAM orðið eitt vinsælasta sjónvarpsefni sem framleitt hefur verið í Noregi. Í þeim er lífi fyrsta árs nema í menntaskóla lýst á einstaklega næman og raunsæjan hátt. Sagan vekur upp allan tilfinningaskalann. Hrifning, skömm, niðurlæging, ást, kynlíf og félagslegir sigrar. Tónlistin er geggjuð. Leikurinn er magnaður. Handritið frábært. Allir þættirnir eru með norskum texta og aðgengilegir á slóðinni https://tv.nrk.no/serie/skam
Ég | var að klára að aðra seríu af Fargo, frábærir þættir og ótrúlegt blóðbað. Reglulega kíki ég á klassísku þættina Star Trek: The Next Generation og er á fimmtu seríu núna. Ég er að horfa aftur á Batman þættina frá 1966 með Adam West í aðalhlutverki. Það eru þarna „na na na na na na...“ Batman þættirnir sem voru á undan sinni samtíð hvað varðar húmor. Það voru annarsvegar börn að fylgjast með þáttunum og hinsvegar grasreykjandi „beat-
nikkar“ sem að áttuðu sig á undirliggjandi kaldhæðni þáttarins. Einnig er ég á fyrstu seríu af Supernatural, þeir byrja ágætlega en mér skilst að fjörið hefjist í annarri seríu. Nýlega sá ég tveggja parta sjónvarpsmyndina Hitler the Rise of Evil þar sem Robert Carlyle leikur Adolf Hitler. Hún fjallar um fyrstu ár Hitlers í pólitík og hvernig hann komst til valda. Mér var hugsað til þáttanna meðan ég fylgdist með Trump í Bandaríkjunum. Fljótlega ætla ég að sjá myndirnar Bone Tomahawk sem er einskonar hryllingsvestri og Lobster sem ég hlakka mikið til að sjá.“
Mynd | Hari
Hundur leysir morð
NÝJUNG!
ÍSLENSKA/SIA.IS MSA 79077 03/15
SkjárEinn Turner & Hooch, laugardaginn klukkan 21. Gamanmynd frá árinu 1989 með Tom Hanks í aðalhlutverki. Kvikmyndin fjallar um rannsóknarlögreglumanninn Scott Turner sem er farið að leiðast í starfi sínu. Þegar hundurinn Hooch er eina vitnið á morði eiganda síns tekur Turner hann að sér og saman leita þeir uppi morðingjann.
Hugarheimur barna RÚV Leyndarlíf ungbarna, sunnudaginn klukkan 12.45. Heimildarmynd um þroska barna. Hvað sjá börn og heyra? Hvernig kanna börn heiminn? Af hverju taka börn frekjuköst? Í þættinum kemur fram nýtt sjónarhorn á þroskaferli barna frá fæðingu þangað til þau fara ganga. Innsýn inn í hugarheim ungbarna og litla kollinn þeirra sem við þráum að skilja.
Úr hokkíspilara í tannálf RÚV Tooth Fairy, laugardagur klukkan 21.10. Stundum þarf maður að gjalda fyrir illvirki sín. Þegar Derek, atvinnumaður í hokkíi, stelur peningum af 6 ára dóttur kærustu sinnar fær hann óvanalega refsingu. í heila viku þarf að hann að taka að sér hlutverk tannálfs. Það reynist Derek erfitt hlutskipti og þó svo hann reyni sitt besta virðist hann valda meiri vandræðum en hamingju. Skemmtileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna.
KOLVETNASKERT OG LAKTÓSAFRÍ HLEðSLA MEð SÚKKULAðIBRAGðI. FÆST NÚ Í 330 ML FERNUM. FRÁBÆR Á MILLI MÁLA OG EFTIR ÆFINGAR. HLEDSLA.IS
PÁSKA TILBOÐ
SÓFADAGAR DROPLET VASI GULUR/BLÁR 950,-
EMMANUELLE LJÓS HVÍT/SVÖRT 11.900,-
50%
afsláttur af völdum sófum
NEST BASTLAMPI 34.500,-
HUGO BAÐVARA VERÐ FRÁ 1450,-
TRIPOD BORÐLAMPI 12.500,-
MESOLA TUNGUSÓFI ÁÐUR: 275.000.NÚ: 137.500.-
NÝJAR VÖRUR FRÁ HABITAT
BLYTH YELLOW 24.500,-
CITRONADE 9800,-
COULEUR DISKUR 950,-
DRAKE SÓFI
20%
ÁÐUR: 225.000.NÚ: 112.500.-
HAL PÚÐI 5.900,-
HELENA TEPPI 9.800,-
TREPIED GÓLFLAMPI 19.900,TILBOÐ 14.900,-
AFSLÁTTUR
SHADI HANDKLÆÐI 2400,-
AGNES MOTTA (120X180) 19.500,-
AF ÖLLUM MESOLA GULUM VÖRUM ÁÐUR: 195.000.NÚ: 97.500.-
LAND SÓFI ÁÐUR: 275.000.NÚ: 137.500.-
FYRSTUR KEMUR AFRICA FYRSTUR STÓLL 11.250,FÆR
DENA ARMSTÓLL GRÁR/SVARTUR 145.000,-
GRETA SKRIFBORÐ 48.000,-
OKEN SALOON LEÐURSÓFI HLIÐARBORÐ
ÁÐUR: 470.000.HVÍTT/SVART 24.500,NÚ: 235.000.-
HANNAÐU ÞINN EIGIN SÓFA
20% 20%
AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR AF AF
EININGASÓFUM EININGASÓFUM VELKOMIN Í NÝJU VERSLUNINA OKKAR Í SKÓGARLIND
NÝR STAÐUR: SKÓGARLIND 2, KÓPAVOGI
TEKK COMPANY OG HABITAT | SKÓGARLIND 2, KÓPAVOGI SÍMI 564 4400 | OPIÐ MÁN-LAU KL. 10–18 OG SUN KL. 12–17 VEFVERSLUN Á WWW.TEKK.IS
FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016
58 |
Stelpur rokka! til Tógó Samtökin Stelpur rokka! auglýsa eftir rafmagnshljóðfærum fyrir rokkbúðir í Tógó fyrir 13 til 20 ára stelpur. Rokkbúðirnar verða haldnar í ágúst á vegum tógóskra kvenna. Hljóðfærarsöfnunin fer fram 15. apríl til 7. maí í Tónastöðinni, Skipholti 50. Samtökin hafa staðið fyrir sumarbúðum þar sem ungum stelpum er kennd tónlistarsköpun en færa sig nú til Tógó.
„Samfélag Ísraela og gyðinga á Íslandi er mjög lítið, kannski rúmlega tuttugu manns samtals. Ég þekki þá flest alla og í þessari viku er Passover, sem er ein helsta hátíð gyðinga, og þá koma tveir rabbínar frá New York sem skipuleggja hátíð fyrir okkur.“ Mynd | Hari
Innflytjandinn Yaelli Brewer: Leið eins og alheimurinn væri að vinka mér Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
M
Prentvörur kynna með stolti Í fyrsta sinn á Íslandi Hágæða samheitablekhylki fyrir
prentara
PGI-570XL & CLI-571XL hágæða og margvottað samheitablek fyrir Canon prentara. Þú borgar einfaldlega minna fyrir sömu gæði.
Verð frá: 1390 KR Ábyrgðaryfirlýsing: Samkvæmt ábyrgðarskilmálum prentaraframleiðenda og alþjóðalögum fellur ábyrgð prentara ekki úr gildi við notkun endurnýttra eða samhæfðra prenthylkja nema rekja megi bilun til notkunar á þeim hylkjum. Bili tæki eða eyðileggjast sem rekja má til notkunar samheita prenthylkja frá Prentvörum munum við bæta þau tæki, séu þau enn í ábyrgð.
Prentvörur Skútuvogi 11, sala@prentvorur.is, prentvorur.is, s. 553-4000
ig dreymdi draum um Ísland sem eiginlega varð til þess að ég flutti hingað. Ég hafði aldrei komið hingað en hafði heyrt að landslagið hérna væri stórkostlegt, hér væru norðurljós, hvalir, eldfjöll og hoppandi höfrungar,“ segir Yaelli Brewer frá Ísrael sem hefur búið á Íslandi í tæp þrjú ár. „Draumurinn var reyndar ekkert sérstaklega spennandi. Reykjavík leit út eins og einsleitt úthverfi en ég vissi samt að ég væri í Reykjavík. Mér fannst samt sérstakt þegar ég vaknaði að mig hefði dreymt Ísland svo sterkt,“ segir Yaelli sem bjó á þessum tíma í London. „Stuttu seinna var ég stödd
í verslun í Tel Aviv þar sem ég heyrði lag í útvarpinu um konu sem var að hlaupast á brott, til Íslands. Tuttugu mínútum seinna var ég stödd í annari verslun þar sem ég heyri ísraelskt lag sem heitir Iceland. Þetta var allt mjög skrítið og mér leið dálítið eins og alheimurinn væri að vinka mér. Stuttu seinna missti ég íbúðina mína í London og ákvað að kaupa flugmiða til Íslands. Það var vor svo ég ákvað að taka bara sénsinn og sjá hvað myndi gerast.“ „Þó ég hefði engin plön þá gekk allt upp. Ég eignaðist íslenskan vin hérna fyrsta daginn og við ákváðum að fara í Reykjadal að ganga. Hann fór svo heim en ég stóð með bakpokann minn við hringtorgið í Hveragerði þegar Kanadamaður á stórum jeppa bauð mér far. Hann var að fara að sækja ítalska kærustu sína og þýska vinkonu hennar og þau buðu mér með sér í viku-
ferð um hálendið,“ segir Yaelli sem hélt áfram að ferðast um Ísland og kynnast allskyns fólki á leiðinni. „Þegar ég kom aftur til Reykjavíkur um haustið langaði mig ekkert til London, heldur til að upplifa veturinn hérna og sjá norðurljósin. Ég fékk vinnu í ferðabransanum og fór út öll kvöld að fylgjast með norðurljósunum. Þegar ég fór aftur til London sumarið eftir leið mér eins og Ísland væri frekar heimili mitt, svo ég kom aftur,“ segir Yaelli sem vinnur í dag á farfuglaheimili auk þess að skrifa ferðabók um Ísland á hebresku. „Ég sakna þess helst að geta ekki synt í sjónum á hverjum degi og að geta ekki tínt appelsínur, sítrónur og avocado beint af trjánum,“ segir Yaelli aðspurð hvers hún saknar helst frá Ísrael. „Það besta við Ísland er fjallasýnin, hversu heitt er í húsunum og hvað það er auðvelt og öruggt að ferðast hér.“
Íslenskar samsæriskenningar á flugi Ólafur plottaði Magga í Texasborgurum í framboð, Vatnajökull verður látinn gjósa og jörðin er hol, segja íslenskir „samsæringar“ Í Facebook-hópnum íslenskar samsæriskenningar eru um 800 meðlimir. Þar eru ræddar hinar ýmsu samsæriskenningar um fréttamál líðandi stundar, kenningar vísindamanna og eðlufólkið. Í hópnum er virðing borin fyrir samsæriskenningum meðlima, ekkert er talið of fráleitt eða ómögulegt. Fréttatíminn tók saman nokkrar samsæriskenningar sem hafa hlotið hljómgrunn innan hópsins. Maggi Texas er plott Óla Framboð Magnúsar Inga Magnússonar, sem er betur þekktur sem
Maggi á Texasborgurum, var tilkynnt degi áður en Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnti að hann hygðist bjóða sig fram aftur. Kenningin er sú að „botninum hafi verið náð í kjánahrolli á frambjóðendum“ þegar Maggi bauð sig fram. Ólafur og öfl hans beittu sér fyrir í framboði Texas Magga svo Ólafur yrði hvíti riddari þjóðarinnar. Jörðin er flöt Eitt helst hitamál Facebook hópsins er hvort jörðin sé flöt. Helstu talsmenn þess benda á Youtube þar sem ógrynni myndbanda má finna undir leitarstrengnum „flat earth“. „Samsæringar“ velta fyrir sér spurningunum um hvers vegna ekki
séu til myndbönd af jörðinni snúast í geimnum og hvers vegna speglun vatns brotni. Í skoðanakönnun kom í ljós að 14 meðlimir trúa því að jörðin sé flöt, 29 að hún sé hnöttótt og 6 að hún sé hol að innan. Vatnajökull látinn gjósa Meðlimur hópsins birti röð mynda af veður- og jarðskjálftakortum og segir Vatnajökul verða látinn gjósa. Einnig birti hann ljósmynd af afgirtu setri sem má ætla að sé stjórnstöð gossins. Meðlimir taka undir kenninguna og segja sennilegt og að „þeir séu að ýta einhverju af stað“ og Vatnajökull verði látinn gjósa. Hverjir „þeir“ eru kemur ekki fram.
FRÉTTATÍMINN
Snúið náttfatapartí Ólafs Darra
SÚ KEMUR TÍÐ
Nanna Kristín Magnúsdóttir, leikkona og leikstjóri, hefur nýlokið við upptökur á annarri stuttmynd sinni. Myndin nefnist Ungar en Nanna Kristín skrifaði handritið og leikstýrði myndinni. Með aðalhlutverkið fer Ólafur Darri Ólafsson leikari. Sagan fjallar um einstæðan föður sem vill verða við þeirri einföldu ósk dóttur sinnar að halda fyrir hana náttfatapartí. Málið reynist mun flóknara en hann óraði fyrir. Zik Zak, Askja Films og Skot Production framleiða myndina en Þórunn Antonía semur titillag hennar. Nanna Kristín hlaut mikið lof fyrir Tvíliðaleik, frumraun sína sem kvikmyndaleikstjóri. Myndin var sýnd á kvikmyndahátíðum víða um heim. | þt
Ráðstefna um upplýsingatækni og fjármálaþjónustu framtíðarinnar MIÐVIKUDAGINN 4. MAÍ KL. 11:50 - 17:00 Í HÖRPU
Hvernig mun upplýsingatækni og fjármálaþjónusta þróast á næstu árum? Á ráðstefnunni verður leitast við að svara þeirri spurningu með umfjöllun um Big Data, framtíðina í stafrænni bankastarfsemi (Digital Banking), ferilstjórnun (BPM), Internet of Me, Hackathon, umbreytingarverkefni, samnýtingu í upplýsingatækni o.fl.
Fyrirlesarar ráðstefnunnar eru:
Höskuldur H. Ólafsson Bankastjóri Arion banka
Skandinavísk þjáning
Sigrún Ragna Ólafsdóttir Forstjóri VÍS
Julian Ranger Chairman/Founder digi.me
Þórhildur Jetzek Ph.D. Researcher & data storyteller – big data value creation
Ýmir Vigfússon Ph.D. Lektor í tölvunarfræði við Emory University og Háskólann í Reykjavík
Friðrik Þór Snorrason Forstjóri RB
Aðalgeir Þorgrímsson Forstöðumaður Vörustýringar hjá RB
Svava Garðarsdóttir Hugbúnaðarsérfræðingur RB
Ráðstefnustjóri er Heiðrún Jónsdóttir stjórnarmaður í RB
Aðalfyrirlesari er Harper Reed, frumkvöðull og sérfræðingur í samþættingu tækni og upplýsinga (Big Data). Hann starfaði sem tæknistjóri fyrir árangursríka kosningaherferð Barack Obama árið 2012 og seldi nýlega fyrirtækið sitt, Modest, til PayPal.
ÁRNASYNIR
BIG DATA AND FINANCIAL SERVICES
Fjölmargir bíða í ofvæni eftir nýju efni frá hljómsveitinni Retro Stefson sem í síðustu viku fagnaði 10 ára afmæli. Sveitin tók upp myndband við eitt lag plötunnar í síðustu viku. Myndbandið er í leikstjórn Magnúsar Leifssonar sem gert hefur garðinn frægan með myndböndum við lög Úlfs Úlfs og FM Belfast, svo dæmi séu nefnd. Fyrirhugað er að platan komi út í haust en hún ber heitið Scandinavian Pain. Titillinn er úr smiðju Ragnars Kjartanssonar en hann hefur unnið verk undir þessu nafni sem sýnt hefur verið víða um heim. Fagurt rautt ljósaskilti með áletruninni Scandinavian Pain prýðir nú vegg veitingastaðarins í Hörpu. Ragnar mun hanna umslagið á plötu Retro Stefson.
Bjarni Sv. Guðmundsson Verkefnastjóri hjá Hugviti
Skráning og nánari upplýsingar á www.rb.is
REIKNISTOFA BANKANNA | Höfðatorg | Katrínartúni 2 | 105 Reykjavík | Sími: 569 8877 | www.rb.is
Þú finnur fleiri notaða á benni.is INS AÐE NN EI I AND EIG
Stórhöfði
CHEVROLET SPARK
CHEVROLET AVEO LTZ
Bensín / Beinskiptur / Skráður: 3/2013 Ekinn: 33.000 km.
Bensín / Sjálfskiptur / Skráningarár: 12/2012 Ekinn: 92.000 km.
Verð: 1.490.000 kr.
Verð: 1.590.000 kr.
CHEVROLET TRAX
CHEVROLET CAPTIVA 7 SÆTA
Bensín / Beinskiptur Smiðshöfði / Skráningarár: 7/2014 Ekinn: 52.000 km.
Dísel / Sjálfskiptur / Skráningarár: 7/2011 Ekinn: 82.000 km.
Funahöfði
Verð: 2.590.000Hamarshöfði kr.
Hyrjarhöfði
Dvergshöfði
Opnunartímar: Virka daga 10-18 Laugardaga 12-16
Tangarhöfði
Bíldshöfði
Höfðabakki
Reykjanesbær Njarðarbraut 9 Sími: 420 3330
Vagnhöfði
Reykjavík Vagnhöfða 27 Sími: 590 2035
Verð: 3.790.000 kr.
VIÐ M ERU R É H
NOTAÐIR BÍLAR Skoðaðu úrvalið á benni.is
FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016
60 |
Tölum um kyrrsetu Líkt og Blár Ópal sagði um árið, stattu upp fyrir sjálfum þér Frá rúminu í bílstjórasætið, í skrifborðsstólinn í sófann heima, hljómar eflaust kunnuglega fyrir marga. Niðurstöður kannana sýna að við sitjum alltof mikið og áhrifin eru sambærileg reykingum. Flest þekkjum við klassísk einkenni kyrrsetu; vöðvabólgu, óþægindi í mjóbaki og stífan líkama. Rannsóknir hafa leitt í ljós mun alvarlegri orsakir á borð við hjartasjúkdóma, sykursýki og krabbamein. Í rannsókninni miðast langvarandi kyrrsetja við átta til tólf tíma á dag. Skaðsemin felst í því að með tímanum verða breytingar á vöðum líkamans. Með hægu blóðflæði og lítilli hreyfingu framleiðir líkaminn mun minna af „lipase“ ensími sem er gríðarlega mikilvægt fyrir blóðflæðið til að viðhalda réttum
blóðþrýstingi. Á sama tíma verður líkaminn ónæmari fyrir insúlíni og líkaminn á erfiðara með að takast á við bólgur sem eykur hættu á krabbameini. Heilinn fær sömuleiðis ekki blóðflæðið og súrefnið sem hann þarf sem leiðir til þreytu og sljórrar hugsunar. Augljós fylgikvilli kyrrsetu er hæg brennsla líkamans á hitaeiningum. En að meðaltali brennir líkaminn 50 færri hitaeiningum þegar hann situr en stendur. Rannsóknin leiddi einnig í ljós að líkamsrækt fyrir eða eftir langtímasetu vegur ekki á móti. Það eina sem dugar er að standa upp og ganga um gólf í nokkrar mínútur á hverjum klukkutíma, eða einfaldlega ekki sitja allan daginn. | sgk
Áhrif langvarandi kyrrsetu Hjarta- og æðasjúkdómar Sykursýki Krabbamein Sljó hugsun Vöðvabólga Ósveigjanlegur hryggur
Hvað get ég gert? Standa upp og ganga á klukkutíma fresti Ganga og tala í símann Upphækkað skrifborð Standa upp í auglýsingahléum Hjóla eða ganga í vinnuna Sitja rétt í skrifborðsstólnum
Finndu hvað þér finnst gott Marga langar að taka þátt í jógabylgjunni sem skekið hefur hinn vestræna heim síðustu ár, en eru í vandræðum með í hvaða stellingu skuli byrja. Fyrir þá sem ekki vilja skuldbinda sig við jógastöð, en vilja ná tökum á að fetta sig í hundinum á mottunni heima, er YouTube-jógakennarinn Adriene Mishler rétta konan. Adriene heldur úti hinni vinsælu YouTube-rás, Yoga with Adriene, þar sem hún fer með áhorfendum í gegnum alls kyns æfingar með sjarmerandi hreim og brosi á vör. Einkunnarorð Adriene eru: „Finndu hvað lætur þér líða vel“ og leggur hún áherslu á að fólk fari sér ekki of hratt og hlusti á líkamann þegar jóga er iðkað. Adriene er með eina og hálfa milljón áskrifenda á YouTube og má segja að flestir sem prófi taki ástfóstri við hana. Prógrömmin sem finna má á YouTube-rás Adriene eru meðal annars þægileg 20 mínútna morgunrútína, jóga fyrir mjóbakið, og jóga sem vinnur á streitu. Á rásinni má einnig finna Þrjátíu daga jógaáskorun Adriene, sem er frábær leið til að venja sig á að nota jógamottuna á hverjum degi.
, ekki gera upp a milli, allir eiga skilid Baby Foot!
FYRIR MEÐFERÐ
EFTIR 2-7 DAGA
EFTIR MEÐFERÐ
FÆST Í VERSLUNUM UM LAND ALLT
Aníta Briem óttaðist að mistök sín yrðu til þess að ekki yrði aftur snúið í togstreitu milli hlutverka.
Þegar tröllin toga Lyftan #15 Leikkonan og athafnakonan Anita Spessi
Briem er stödd í lyftunni hans Spessa, ljósmyndara í gömlu Kassagerðinni á Laugarnesi. Á ferðalaginu upp fjórar hæðir hússins segir hún frá sínum lægðum í lífinu þegar hjartað sökk í sjóinn og sínar hæstu hæðir í logninu á undan hasarnum. „Fyrir nokkrum árum var ég í brjálæðislega mikilli ástarsorg,“ segir Aníta í lyftunni á fyrstu hæð hússins. „Á sama tíma var ég í togstreitu á milli hlutverka. Ég hafði skuldbundið mig að kynna kvikmyndina Journey to the Center of Earth í Bandaríkjunum. Ég varð því að hætta hlutverki mínu í þáttunum The Tudors þó svo að karakterinn minn héldi áfram í næstu seríu.“ Aníta segir ákvörðun sína haft reitt marga til reiði og tímabilið hafi reynst sér erfitt. „Það fór allt í skít og það voru afskaplega margir reiðir út í mig. Hótanir og áróður fóru á flug og mér leið eins og agnarsmáu peði sem hafði ekkert vald yfir aðstæðum með fjörutíu tröllskessur að toga í mig úr ólíkum áttum. Ég reyndi að fylgja hjartanu á hverjum degi og ég vissi að hver einasta ákvörðun skipti máli. Ég rakst stöðugt á veggi og hugsaði hvort of margar rangar ákvarðanir og mistök yrðu til þess að ekki yrði aftur snúið. Þetta er líklega eina skiptið sem
„Þetta er líklega eina skiptið sem ég sá ekkert ljós, ég vissi ekki hvert ég átti að stefna eða hvern ég átti að hlusta á.“ ég sá ekkert ljós, ég vissi ekki hvert ég átti að stefna eða hvern ég átti að hlusta á.“ Um þessar mundir er Aníta að upplifa eina af mörgum hæðum í sínu lífi, að takast á við ný og spennandi verkefni. „Ég gaf nýverið út mína fyrstu bók sem var ótrúlega gefandi. Ég er að njóta þess að vera heima á Íslandi og vera ein með sjálfri mér.“ Aðspurð um sínar hæstu hæð segir Aníta eina kvöldstund í London sér minnisstæða. „Ég var í mat hjá vini mínum þegar ég beið eftir símtali. Við drukkum rauðvín, borðuðum góðan mat og spiluðum spil. Ég var nýkomin frá Bandaríkjunum úr ströngu prufuferli fyrir mína fyrstu sjónvarpsseríu. Það voru þessi andartök á undan kaflaskilunum þegar þú skynjar að eitthvað merkilegt er að gerast. Klukkan eitt um nóttina tilkynnti umboðsmaðurinn minn mér að ég hefði landað hlutverkinu. Þessi stund, á undan öllum hasarnum þegar allt er mögulegt og maður svífur aðeins í loftinu, þykir mér ætíð vænt um.“ | sgk
VIÐ ERUM KOMIN TIL HÖFUÐBORGARINNAR!
97.3
FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016
62 |
Morgunstundin Kaffi á hafi úti Þorsteinn Stefánsson, eða Steini eins og hann er kallaður, er trillukarl á smábátnum Úndínu. Steini segist fara út þegar vel viðrar og þegar hann nennir, til að fiska í soðið fyrir sig og sína. Hann er oft kominn út fyrir allar aldir og drekkur kaffi á brúsa, ýmist um borð í Úndínu eða á kaffistofu trillukarla í gömlu verbúðunum við Reykjavíkurhöfn. „Ég fylgist með flóðatöflu og reyni að vera kominn út á fallaskiptum eða í affalli, þá bítur fiskurinn frekar á,“ segir Steini. Hann segir fátt betra en að komast út á sjó og finna kyrrðina sem felst í því að velkjast um á hafi úti.
Mynd | Rut
Mynd | Rut
Björgvin spilar gjarnan á lírukassa, milli þess sem hann smíðar orgel.
Pípuorgelsmíði á Stokkseyri
Björgvin Tómasson er eini orgelsmiðurinn á landinu, sonurinn tekur síðar við keflinu „Júlíus sonur minn tekur svo við verkstæðinu eftir 15 ár,“ segir Björgvin Tómasson orgelsmiður, sá eini á landinu. Sonurinn fussar og sakar föður sinn um að lengja tímann í hvert skipti sem þetta efni ber á góma. Starfsemi Björgvins á Íslandi spannar heil 30 ár, lengst af á Blikastöðum í Mosfellsbæ, en frá árinu 2005 hefur verkstæðið verið í gamla frystihúsinu á Stokkseyri, alveg við fjöruborðið. Í samstarfi Björgvins við smiðinn Jóhann Hall Jónsson hanna þeir og smíða pípuorgel í kirkjur landsins ásamt því að viðhalda þeim sem fyrir eru. Verkin, eða Ópusarnir, eru komin á fjórða tug og dreifð víða um land. Júlíus, sonur Björgvins, vinnur þétt við hlið föður síns og býr sig undir að taka við keflinu seinna meir og halda þannig þessari sérstæðu þekkingu í landinu. Björg-
Júlíus, sonur Björgvins, vinnur þétt við hlið föður síns á verkstæðinu.
vin var áður tónlistarkennari og spilar gjarnan á orgelin sem prýða sýningarsal verkstæðisins og það þarf ekki að suða lengi í honum til að fá hann til að snúa í lírukassa og syngja með þýskum slögurum sem spilast af gatarúllum. | rs
Meira á frettatiminn.is
FÉKKSTU EKKI BLAÐIÐ Í DAG?
HAFÐU ÞÁ SAMBAND VIÐ DREIFING@FRETTATIMINN.IS
Mynd | Moa Gustafsson
„Ég losnaði við hömlur og þarf ekki vera best í heimi, maður þarf ekki að vera fullkominn.“
Sjálfsástarátak eini kúrinn sem virkar Prinsessan í Mjódd, Kristín Dóra Ólafsdóttir, ákvað að elska sig sjálfa. Eftir mörg ár af niðurrifi reyndist það lykillinn að vellíðan, sjálfstrausti og trú á sér sem listamanni. Breyting á hugarfari er stundum það eina sem þarf.
Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir svanhildur@frettatiminn.is
Í
litlu stúdíói í Gautaborg hefur listakonan Kristín Dóra Ólafsdóttir iðkað list sína frá áramótum. Þar stundar hún skiptinám við myndlist og hefur blómstrað sem listamaður frá deginum sem hún lærði að elska sjálfa sig. „Hér er allt aðeins betra en á Íslandi, aðeins betra veður, aðeins betri samgöngur og aðeins ódýrara kaffi. Þó svo ég hlakki líka til að koma heim.“ Í tvö ár hefur Kristín Dóra verið í sjálfsástarátaki líkt og hún kallar það. Áður leið henni illa í eigin skinni og dró sjálfa sig niður með neikvæðum hugsunum. Hún sagðist ekki hafa elskað sjálfa sig og var sannfærð um að engum þætti hún aðlaðandi. „Ég varð að breyta því hvernig ég hugsaði um mig. Læra að elska mig og líða vel með sjálfri mér. Ég byrjaði smátt og setti mér það markmið að lesa fleiri bækur. Ég gaf sjálfri mér þann tíma að fara ein á kaffihús að lesa, þá fann ég hvað lestur gefur mér mikið. Út frá því fór ég að skrifa meira, síðan mála meira og skapa meira. Þetta helst allt í hendur, það að njóta þess að vera ein að drekka gott kaffi var stórt skref.“ „Með auknu sjálfstrausti gerast góðir hlutir og ég er enn á
því ferðalagi,“ segir Kristín sem í framhaldinu fór að einblína á það sem gerði hana hamingjusama. „Ég stundaði jóga og hugleiðslu og drakk mikið af góðu kaffi. Þessu ferli fylgdi aukið sjálfstraust og trú á það sem ég er að gera. Að kannski sé eitthvað af því sniðugt, einhvers virði eða allavega áhugavert. Ég losnaði við hömlur og þarf ekki vera best í heimi, maður þarf ekki að vera fullkominn.“ Sem listamaður er Kristín Dóra ekki að skilgreina sig. Hún blandar saman listformum sem byggja á orðum. „Kennarinn minn sagði að ég væri með flottljótan stíl, pínulítið barnalegan en með húmor. Húmor skiptir mig máli og barnalegt þarf ekki
að vera slæmt. Útgangspunkturinn minn er alltaf orð sem ég þróa síðan í eitthvert listform, hvort sem það er málverk, leir eða ljóð í gluggann.“ Áður hefur Kristín Dóra byggt verkefni á staðalímyndum þegar hún sat fyrir í módel fitness bikiníi undir heitinu „All I Want For Christmas Is a Healthy Body,“ sem var ádeila á lag Egils Einarssonar, eða Gillz. Einnig gaf hún út ljósmyndabókina Prinsessan í Mjódd sem skartar ungum konum í verslunarmiðstöðinni Mjódd. „Á mínum yngri árum var ég ekki að flagga því að ég væri úr Breiðholtinu. Ég fagna því hinsvegar í dag og hef sett fókus minn þangað, ég er Prinsessan í Mjódd.“
Þó við trúum ekki á að það rigni í allt sumar, þá eru LÁRA & LÁRUS úr mjúku og lipru efni með límdum saumum. Skjólgóð, stílhrein og falleg flík sem heldur þér þurri/þurrum þrátt fyrir lárétta rigningu. SUMARTILBOÐ : VERÐ ÁÐUR 17.990, VERÐ NÚ 14.990 (GILDIR 21. - 24. APRÍL)
WWW.CINTAMANI.IS BANKASTRÆTI 7 | AUSTURHRAUN 3 | SMÁRALIND | KRINGLAN
HELGIN Í ÆÐ
Spurt er… Hvernig var að hitta Kim og Kanye?
SÚRREALÍSKT
Birta Líf Ólafsdóttir
Þetta var súrrealískt. Potaði óvart í hana og mér brá því ég fattaði að ég mætti það örugglega ekki. Spurð hvort ég mætti taka mynd sagði hún „of course“, mjög vinaleg. Ég þorði varla að skoða myndina af ótta við að hún væri ekki í fókus.
ÁNÆGJULEGT
Sigurlaug Guðrún Jóhannsdóttir Hún var rosa næs og sagði: „Yeah sure“. Ég náði ekki að taka myndina í fyrstu tilraun og spurði hvort ég mætti taka aðra „yeah sure“ og stoppaði meira að segja aðeins. Þetta var virkilega ánægjulegt.
ÓRAUNVERULEGT
Helga Oddsdóttir
Ég sá Kim fyrir utan Grillið, við stóðum þar fyrir utan og náðum ekki að spjalla við þau því þau hlupu beint í bílinn. Kim var eins og ég ímyndaði mér, mjög „spray-tan“ appelsínugul. Ég fraus eiginlega við að sjá hana, það fékk svo á mig.
www.frett atiminn.is .is ritstjorn@f rettatiminn inn.is auglysinga r@frettatim
Helgarb lað
7. árgangur 14. tölublað apríl 2016 • 8. apríl–10.
Panama-skjölin Sven Bergman g Illnauðsynle inu aðferð í viðtal
u í Vestur-Evróp kir 332 ráðherrar þar af 3 íslens 4 í skattaskjóli
Ris og fall Sigmundar a, Upp eins og rakett prik niður eins og Bless 18
ta þjóðin 10
Spilltas
aðurinn 8
Sænski blaðam
m felldi Maðurinn se erra ðh rá tis æ fors
Hemúllinn Fjölskyldufaðir í Breiðholti − rvelli pönkari á Austu Mannlíf 62
Við getum tekið sem dæmi sólpalla þar sem algengasta grafa aðferðin er að holur og steypa hólka. Með þessum skrúfum er ferlið mun einfaldara, öruggara og
Viðhald húsa FRÉTTATÍMINN
apríl 2016 Helgin 8.–10. www.frettatiminn.is
kostnaðarminna.
17
Dýrleif Arna Guðmundsdóttir, hjá Áltaki. verkfræðingur
Húsið var hersetið af köngulóm sér hús á Selfossi hennar keyptu og heilum og eiginmaður á myglusveppií dag. Auk Auður Ottesen þurftu að vinna bug húsi eftir hrun. Þau en eru ánægð í endurbættu og nú eru þau andlitslyftingu her af köngulóm garðurinn fengið hússins hefur í gegn. 8 að taka bílskúrinn
Mynd | Páll Jökull
Fjárfesting sem steinliggur
Pétursson
Sérblað
Smiðjuvegi 870 Vík
• Steinsteypa • Mynstursteypa • Graníthellur • Viðhaldsefni • Stoðveggjakerfi • Múrkerfi • Einingar • Gólflausnir • Garðlausnir
Minna mál með 4 400 400 4 400 600 4 400 630 4 400 573
Hrísmýri 8 800 Selfoss
Hringhellu 2 221 Hafnarfjörður
Malarhöfða 10 110 Reykjavík
Sími 4 400 400 www.steypustodin.is
í síma og láttu Hafðu samband aðstoða þig sérfræðinga okkarlausnina. við að finna réttu
ica.is
Mynd | Hari
Jóhannes Kr.
Kristjánsson
28
kurnar
Mac skólabæ
Retina 13" MacBook Pro og léttri hönnun Alvöru hraði í nettri Ótrúleg skjáskerpa
20 YFIR
TEGUNDIR AF HELLUM
SagaPro
9 Berghólabraut 230 Reykjanesbær
www.sagamed
Gott fyrir börnin Ekkert barn má láta Barnamenningarhátíðina framhjá sér fara. Það er ekki hverja helgi sem býðst slíkt úrval af leiksýningum, skemmtun, skapandi smiðjum og dansi fyrir börn. Hátíðin hófst í vikunni og stendur yfir helgina. Dagskrána má nálgast á barnamenningarhatid.is
Gott að horfa Á föstudagskvöldið verður forsýning á Rapp í Reykjavík á Prikinu. Á sunnudaginn verður þátturinn frumsýndur á Stöð 2 og ríkir mikil eftirvænting. Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA stýra þáttunum og verður fjölbreytt flóra íslenskra rappara gestir þáttarins.
Gott að njóta sumarsins Sumarið er formlega gengið í garð. Spennið beltin, flykkist út á land og njótið sveitasælunnar. Sund, fjallganga, hjólreiðar eða línuskautar, það skiptir ekki máli bara að njóta útiverunnar.