Stelpnarokk og lögfræði VIÐTAL 18
Helgi Valur endaði á botninum í Berlín VIÐTAL 16
Útivist & hlaup Kynningarblað
Helgin 22.-24. maí 2015
Ætlar þú að hlaupa í sumar?
Rathlaup Vinsæl afþreying sem sameinar hlaup, útivist og útsjónarsemi.
bls. 2
Snjallari hreyfing 3 hlaupaforrit sem koma þér af stað.
bls. 10
Hlaupið heim Óskar Jakobsson og Gísli Einar Árnason hlaupa frá Reykjavík til Akureyrar
til styrktar langveikum börnum.
Sérblað um Útivist og hlaup fylgir Fréttatímanum
bls. 10
Hlaupaskór Skiptu um skó á 1000 kílómetra fresti.
SUMARFRÍ TIL TENERIFE EÐA MALLORCA OPIÐ
bls. 12
Fjallaferðir Hjónin Páll Ásgeir og Rósa Sigrún ferðast um landið og skrifa leiðsögubækur.
bls. 14
Ekki bíða með að panta draumaferðina þína. Bókaðu sólríkt sumarfrí með okkur!
LAUGARDAGINN 23. MAÍ KL.10–14
Úrval Útsýn | Hlíðasmára 19 | 201 Kópavogi | | 585 4000 || uu.is uu.is MÁNAÐARKORT AÐEINS
7.490 KR.
SUMARKORT
Sumarið lítur vel út í World Class því nú geturðu nælt þér í heilsuræktarkort á sérstöku sumartilboði. Sumarkortið gildir í öllum stöðvum okkar og kostar mánuðurinn aðeins 7.490 kr.
Nánari upplýsingar í síma 553 0000 og á worldclass.is
22.–24. maí 2015 20. tölublað 6. árgangur
Sextánda sætið var sjokk Helga Möller var fyrsti þátttakandi Íslands í Eurovison-keppninni árið 1986, ásamt Pálma Gunnarssyni og Eiríki Haukssyni. Íslendingar efuðust ekki um að ICY hópurinn, eins og tríóið kallaðist, myndi sigra og Helga viðurkennir að tríóið sjálft hafi verið með væntingar. Því var 16. sætið sjokk, eitthvað sem hún gleymir aldrei. Hún sló í gegn með Jóhanni Helgasyni í dúettnum Þú og ég og var valin söngkona ársins – en jólin hafa alltaf verið hennar tími í söngnum og sumum finnst rödd hennar jafnvel of jólaleg! Helga ræðir Eurovision fyrr og nú, lífsstíl flugfreyjustarfsins og endalausa baráttu söngkonunnar við að meta sjálfa sig að verðleikum.
Með skóáráttu og á hundrað pör DÆGURMÁL 72
Blað Vímulausrar æsku fylgir Fréttatímanum
Kynningarblað
KOMDU Í FÓTBOLTA
Hjá Vímulausri æsku starfar fjölbreyttur hópur sérfræðinga efnaráðgjafa, Alexander og ráðgjafa. Hér má sjá Manrique, áfengis-og vímuefnaráðgjafa Elísabetu Lorange, listmeðferðafræðin og Berglindi Gunnarsdóttir, g, Hrafndísi Teklu Pétursdóttir, formann stjórnar. Mynd/Hari. framkvæmdastjóra , Guðrúnu
Inngrip í skaðlega hegðun ungmenna
Inngripshópurinn INN er úrræði fyrir ungmenni á aldrinum 13-18 ára sem glíma við skaðlega hegðun, það er sjálfsskaða og skaða gagnvart öðrum. Með umsjón námskeiðsins fara Elísabet Lorange listmeðferðarfr æðingur, Alexander Manrique ICADC ráðgjafi og Guðrún B. Ágústsdóttir ICADC -og foreldraráðgjafi .
N
ámskeiðið hefst á greiningar viðtali með ungmenninu og foreldrum/ forráðamönnum þar sem birtingarform skaðans og alvarleiki hans er metinn sem og ytri aðstæður. „Birtingarform sjálfsskaða er til dæmis stjórnleysi í netheimum, tilfinningalegur, andlegur og líkamlegur skaði. Skaðandi hegðun er til dæmis einelti, ofbeldi og hegðun,“ segir Alexander, tjónaen hann mun vinna með unglingunum á námskeiðinu. Hóparnir verða tvískiptir, eftir því hvort um er að ræða skaða inn á við eða út á við.
Aðstoð við að ná stjórn á
eigin lífi
„Við munum leggja áherslu á að vinna með gerendum eineltis og hvers konar ofbeldis,“ segir Alexander. Markmið námskeiðsins er hjálpa ungmennum að ná stjórn á lífinu og auka lífsleikni þeirra með jákvæðum hætti. „Námskeiðið er hugsað fyrir ungmenni hafa misst stjórn á sjálfum sem sér, til dæmis á netinu í gegnum félagsmiðla eða tölvuleiki, samsem getur haft skaðlegar afleiðingar,“ segir Alexander. Á námskeiðinu verður unnið markvisst með þá stöðu sem ungmennin eru í út
frá samskiptum, líðan og hegðun í tengslum við fjölskyldu, vini og skóla. „Megin nálgun er tilfinninga- og erfiðleikaúrvinn sla,“ segir Alexander.
Stuðningshópur fyrir foreldra
Foreldrafræðsla fer fram um bik námskeiðs og er í höndum miðrúnar. „Það eru oft foreldrar Guðsem hafa samband við okkur sem hafa áhyggjur af börnunum sínum. Innhópurinn er hentugt úrræði fyrir þá sem vilja forðast biðlista eftir öðrum úrræðum,“ segir Guðrún. Á námskeiðinu er mikið lagt upp hvatningu. „Í lok námskeiðsins úr fer svo fram lokaviðtal með ungmenninu og foreldrum eða forráðamönnum þar sem staðan er endurmetin og lögð eru drög að áframhaldandi utanumhaldi, ef þurfa þykir,“ Guðrún. Ásamt Guðrúnu segir og Al-
exander kemur Elísabet Lorange listmeðferðarfræ ðingur að námskeiðunum. Elísabet hefur einnig umsjón með sjálfsstyrkingarn skeiðum á vegum Foreldrahúss ámfyrir börn og unglinga í 5.- 10.bekk, ásamt öðru fagfólki. „Nú er verið að setja á laggirnar ný sjálfsstyrkinganámskeið sem eru sniðin unglinga í framhaldsskóla. fyrir Markmið þeirra er meðal annars að vinna með félagsfærni, sjálfsmeðvitund og frammistöðukví ða sem er liður í að sporna við brottfalli úr námi sem er þekkt vandamál,“ segir Elísabet.
Ágústsdóttur, foreldra-og
vímu-
Vímulaus æska flutt á Suðurlandsbraut
Vímulaus æska – Foreldrahús eru grasrótarsamtök sem 10 vikna námskeið eru starfandi fyrir allt landið. Samtökin „INN“ námskeiðið voru stofnuð er tíu vikna árið 1986. Vímulaus æska rekur starflangt og fer fram í einkaviðtölum semina Foreldrahús sem og hópum. Hópurinn var opnað hittist alla 1999. Starfsemin þriðjudaga milli klukkan flutti í nýtt húsnæði 15 Fjöldi ungmenna í hverjum og 17. í september 2014 að Suðurlandsbraut hópi er 50 og hefur komið á bilinu 6-14. Námskeiðið sér vel fyrir. Af því fer húsakynnum Vímulausrar fram í tilefni var formlegri opnun á nýjum æsku að stað fagnað þann 4. desember 2014. Suðurlandsbraut 50, 2. hæð (Bláu Starfsemi Foreldrahússins skiptist húsin í Skeifunni). í Gjald f yrir tvo megin flokka; þátttöku er 37.000 kr. Hægt er að Í Foreldrahúsi forvarnir og ráðgjöf. nýta frístundakort Reykjavíkur er starfrækt fjölskylduog ráðgjöf, foreldrahópar, frístundastyrk Kópavogsbæjar námskeið og . stuðningsmeðferð. Skráning og nánari Þegar daglegri upplýsingar starfsemi lýkur tekur foreldrasíminn hjá ráðgjöfum í síma 5116160 eða 581-1799 við, en hann hefur verið með tölvupósti á vimulaus@vimuopinn allan sólarhringinn laus.is. allt árið um kring síðan 1986.
Nýjar töskur með
íslensku lyklaborði fyrir iPad Air 1 og 2
SÍÐA 24
á aðeins 9.990 kr.
Kringlunni
Ljósmynd/Hari
Sólgler með styrkleika fylgja kaupum á gleraugum í Augastað Gleraugnaverslunin þín
MJÓDDIN Sími 587 2123
FJÖRÐUR Sími 555 4789
SELFOSS Sími 482 3949