23 09 2016

Page 1

frettatiminn.is ritstjorn@frettatiminn.is auglysingar@frettatiminn.is 57. tölublað 7. árgangur

Föstudagur 23.09.2016

Stelpuíþróttir fá minni styrki Landsliðin í fimleikum 24 borga fyrir sig sjálf

Landbúnaðarkerfið: Vont, dýrt og virkar illa 10

FYLGJA MEÐ BLAÐINU Í DAG!

FÖSTUDAGUR

23.09.16

JÚLÍA

Bræðurnir saman í fangelsi Steingrímur Wernersson lýsir átökum við Karl

MAGNÚSDÓTTIR

NÁGRANNAR VILJA EKKI LAUNDROMAT CAFÉ

BREYTTUR LÍFSSTÍLL VARÐ AÐ STARFSFERLI

KÓSÍ PEYSUR FYRIR HAUSTIÐ

ARNA Í ÖRNU OPNAR ÍSBÚÐ SÉRKAFLI UM HEILSU & HUGRÆKT

EYGLÓ KENNIR JÓGA Á VINNUSTÖÐUM

SEGÐU STRESSINU STRÍÐ Á HENDUR

Mynd | Rut

Jólaflækja

SKÓLADAGAR 20% afsláttur af gleraugum ÞOR STEI ELMA NN B STEF ACH MAN ANÍA N HILM ÁGÚ STSD AR G ÓTTI UÐJÓ TÍN R NSSO ÞÓR A HA N RALD ÁRN I AR SDÓ NAR TTIR SON

KRIS

Skólavördustíg 2

Kringlunni

Bláuhúsin v. Faxafen

20 RIT Í NÝTT ÍSLENSKT LEIK TURPORT S A M S TA R F I V I Ð V E S

Áskriftarkort Borgarleikhússins Einfaldast og best að tryggja sér kort á borgarleikhus.is

BROT ÚR HJÓNABANDI UNNUR ÖSP STEFÁNSDÓTTIR BJÖRN THORS

Mynd | Stewer

20 árum yngri en þolandinn Sakamál Maður, sem er grunaður um að hafa misþyrmt konu með hrottafengnum hætti í Vestmannaeyjum um síðustu helgi, er um 20 árum yngri en hún. Bæjarbúar eru slegnir og segja konuna eiga alla sína samúð. Valur Grettisson valur@frettatiminn.is

Maðurinn, sem hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna grófs ofbeldisbrots gegn konu í Vestmannaeyjum, er um tuttugu árum yngri en konan sem hann er sakaður um að hafa misþyrmt með hrottalegum hætti síðustu helgi, samkvæmt áreiðanlegum heimildum Fréttatímans. Bæjarbúum er verulega brugð-

iStore Kringlunni er viðurkenndur sölu- og dreifingaraðili DJI á Íslandi

ið vegna málsins, auk þess sem einhverjir eru farnir að fordæma manninn á Facebook-síðu hans. „Fólk hér í bænum er rosalega reitt,“ segir viðmælandi Fréttatímans spurður út í andrúmsloftið í bænum. Hann segir ólíklegt að maðurinn geti gengið um götur Vestmannaeyja óáreittur þegar hann verður látinn laus næstkomandi laugardag. Lýsingar á meintu broti mannsins eru hrottalegar. Þannig er honum gefið að sök að hafa kvalið konuna og niðurlægt með því að neyða höfuð hennar ofan í steyptan öskubakka fyrir utan skemmtistaðinn Lundann í Vestmannaeyjum þar sem átökin virðast hafa átt upptök sín. Bæði voru þau nokkuð ölvuð um kvöldið. Lögreglan fékk tilkynningu um átök á milli

mannsins og konunnar, en gat ekki sinnt útkallinu vegna anna. Konan fannst að lokum nakin og illa til reika í garði nærri eigin heimili, og kom íbúi í grennd, konunni til aðstoðar. Granninn lýsir því fyrir dómi að konan hafi verið með mikla áverka á líkama þegar hann kom að. Meðal annars er grunur um að árásarmaðurinn hafi sparkað í höfuð konunnar, auk þess sem kynfæri hennar voru blóðug. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum fór fram á gæsluvarðhald yfir manninum, en því var hafnað. Hæstiréttur snéri úrskurðinum og sagði lögreglustjóri að hún gæti ekki útilokað að rannsóknarhagsmunir hefðu spillst vegna ákvörðunarinnar. Hinn grunaði er Íslendingur og

vinnur við ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum auk þess sem hann hefur starfað sem dyravörður þar í bæ, þó ekki á sama stað og árásin tengist. Maðurinn er rétt rúmlega tvítugur. „Fólk er hreinlega slegið, hissa og reitt, allt í senn,“ segir viðmælandi Fréttatímans, en nafn mannsins virðist vera almenn vitneskja á meðal bæjarbúa; enda flýgur fiskisagan fljótt. Annar viðmælandi Fréttatímans segir fólk reitt, ekki síst vegna þess að konan, sem varð fyrir árásinni, standi höllum fæti í samfélaginu og eigi erfitt með að bera hönd fyrir höfuð sér. Hún eigi samúð allra bæjarbúa þegar kemur að þessu máli. Maðurinn neitar sök en málið er enn í rannsókn.

20%

AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM ÚT MÁNUDAGINN!

SMÁRALIND

Hausttilboð á Phantom 4. Frá 199.990 kr.

Sérverslun með Apple vörur

KRINGLUNNI ISTORE.IS


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
23 09 2016 by Fréttatíminn - Issuu