leiðir leikaranna Pálma gestssonar og ólafíu hrannar Jónsdóttur liggja saman á tveimur sviðum Þjóðleikhússins um þessar mundir. viðtal 20
konur þurfa að vera vakandi unnur gunnarsdóttir er fyrsta konan til þess að stjórna Fjármálaeftirlitinu. hún segir líf sitt hafa einkennst af tilviljunum.
michelsenwatch.com
32 viðtal
HElgarblað
25.–27. október 2013 43. tölublað 4. árgangur
ókEypis Viðtal Eiður sVanbErg guðnason náttúruVErndarsinni
Eiður svanberg guðnason, fyrrverandi umhverfisráðherra og sendiherra, hefur tekið virkan þátt í mótmælum gegn lagningu vegar í gegnum gálgahraun. hann er ekki af baki dottinn þótt hraunið hafi þegar verið eyðilagt og ætlar að berjast gegn frekari skemmdum. hann gerði lögreglunni það ekki til geðs að láta hana handtaka sig. Eiður segist aldrei áður hafa upplifað slíkar aðfarir lögreglu. hann trúði ekki sínum eigin augum þegar gamall vinur hans, rólyndismaðurinn ómar ragnarsson, var handtekinn og borinn í burtu.
Ekki lengur dauðadómur
Veruleiki HIV-jákvæðra gjörbreyttur, segir Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir
Fréttaskýring 10
Þórhallur aftur á skjáinn Stjórnar nýjum fjölskylduþætti á RÚV
Fyrrum ráðherra í uppreisn
Dægurmál
78
Qigong er lífsmáti Gunnar Eyjólfsson og Björn
ljósmynd/hari
Jólahlaðborð í Fréttatímanum í dag: Jólalegt á laugarvatni – BrauðBær Fyrstur með JólahlaðBorð – asískt JólahlaðBorð á BamBus
Eðli listarinnar er ekkert grín
síða 34
JL-húsinu Hringbraut 121 Við opnum kl:
Og lokum kl:
Bjarnason gefa út bók viðtal 24
www.lyfogheilsa.is Opnunartímar 08:00-22:00 virka daga 10:00-22:00 helgar
JL-húsinu
2
fréttir
Helgin 25.-27. október 2013
sOrp samKOmulag um meðhöndlun úrgangs á höfuðbOrgarsvæðinu
Hætt að urða sorp á Álfsnesi Stjórn samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SHH) hefur samþykkt eigandasamkomulag um meðhöndlun úrgangs sem verður undirritaður í dag á fundi samtakanna. Stefnt er að því að hætta urðun í Álfsnesi í Reykjavík á næstu fjórum til fimm árum auk þess sem reisa á gas- og jarðgerðarstöð í Álfsnesi. „Þetta er auðvitað öllum til góðs og þá sérstaklega þá sem búa nálægt þessu. Þetta er mikið ánægjuefni fyrir Mosfellinga,“ segir Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar. „Þetta hefur verið mjög lengi í umræðunni vegna stefnumörkunar sveitarfélaganna og þeirra óþæginda sem þessi starfsemi hefur haft fyrir íbúa Mosfellsbæjar. Meðal annars höfum
við hjá bæjarstjórn Mosfellsbæjar farið að skoða tæknilausnir á Norðurlöndunum og niðurstaðan er komin fram í þessu sem er mjög góð fyrir Sorpu og sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu sem og Mosfellsbæ að vera búin að gera samkomulag um meðhöndlum úrgangs á mjög nútímalega máta,“ segir Haraldur. Samkomulagið felur í sér að Sorpa og sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu ætla að leita samstarfs við önnur byggðarlög á Suðurlandi, Suðurnesjum og Vesturlandi um úrræði á meðhöndlun úrgangs. „Meiningin er að reisa gasog jarðgerðarstöð í Álfsnesi en þó ekki á þeim stað sem upprunalega var talað um, heldur fjær Mosfellsbæ og úr augsýn,“ segir Haraldur. -mep
Ruslahaugarnir á Álfsnesi munu brátt heyra sögunni til. Mynd/Hari
Ofbeldi Karlar eiga erfiðara með að greina frá KynferðisOfbeldi
Vegur á faglegum forsendum „Ákvörðun um veglínu Álftanesvegar hefur ávallt byggst á faglegum forsendum og aldrei verið tekin í sérstöku samráði við landeigendur,“ segir í tilkynningu frá Garðabæ vegna mótmæla við nýjan veg um Gálgahraun. „Núverandi veglína nýs Álftanesvegar liggur í landi Selskarðs á sama stað og gamli Álftanesvegurinn og því verða engar bætur greiddar til landeigenda vegna hans,“ segir ennfremur í tilkynningunni og er þar með vísað á bug sögusögnum um að fjölskylda fjármálaráðherra, Bjarna Benediktssonar, hagnist á framkvæmdinni. Faðir Bjarna er einn eigenda Selskarðs. Þá segir ennfremur að samkvæmt aðalskipulagi Garðabæjar sé jörðin Selskarð skilgreind sem óbyggt svæði að undanskildum þeim hluta sem skilgreindur er sem svæði fyrir þjónustustofnanir. „Vangaveltur um að veglína Álftanesvegar geti varðað landeigendur fjárhagslegum hagsmunum vegna sölu lóða fá því engan vegin staðist. Lóðir verða ekki seldar á svæði sem í skipulagi er skilgreint sem óbyggt svæði.“ -sda
Rjúpnaveiðitímabilið hafið Í dag hefst rjúpnaveiðitímabilið sem varir fjórar helgar í röð; frá föstudegi til sunnudags í hverri viku. Eingöngu er leyfilegt að veiða í 12 daga, það er á föstudögum, laugardögum og sunnudögum næstu fjórar helgar. - eh
Jafnréttisvikan hafin Árleg Jafnréttisvika hófst í gær og lýkur henni með Jafnréttisþingi þann 1. nóvember. Félags- og húsnæðismálaráðherra ásamt Jafnréttisráði boða til þingsins, í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, en vikan fyrir það verður helguð jafnréttismálum. Áskorun hefur verið send á fjölmiðla, aðila vinnumarkaðarins, sveitarfélög og fleiri til að vekja sérstaka athygli á jafnrétti kynjanna þessa viku. Á Jafnréttisþinginu, sem haldið verður á Hilton Reykjavík Nordica hótel, verður meðal annars fjallað um afleiðingar kynjaskipts vinnumarkaðar, meðferð nauðgunarmála innan réttarkerfisins og kynjaða hagstjórn. Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, kynnir þar skýrslu um stöðu og þróun jafnréttismála 2013. Hlutverk þingsins er að efna til samræðu
Kynjamunur á áhrifum kynferðisofbeldis
milli stjórnvalda og þjóðar um málefni kynjajafnréttis og gefa öllum áhugasömum kost á að hafa áhrif á stefnu stjórnvalda í jafnréttismálum. -eh
Vilja vekja athygli á samfélagslegri ábyrgð JCI Ísland auglýsir eftir tilnefningum á einstaklingum sem hafa verið að vinna í samfélagslegri ábyrgð innan fyrirtækja sinna. JCI Ísland eru alþjóðleg samtök sem stuðla að því að vekja meðvitund og skilning á samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja „corporate social responsibility“ og vinna að verðlaunaafhendingunni „The Creative Young Entrepreneur Award“ (CYEA) sem verður haldin í fyrsta skipti nú í lok nóvember og verður árlegur viðburður. „Það að fyrirtæki hafi stefnu í samfélagslegri ábyrgð þarf ekki að fela í sér að fyrirtæki leggi til beina fjármuni í verkefni heldur er hægt að taka þátt í samfélagslegri ábyrgð með ýmsum hætti. Gott viðskiptasiðferði, áhrif starfsemi fyrirtækisins á umhverfið, heilsu, öryggismál og mannréttindamál eru lykilatriði í samfélagslegri ábyrgð,“ segir Lyuba Kharitonova sem vinnur í markaðsrannsóknum hjá tölvuleikafyrirtækinu CCP og er meðlimur í JCI Ísland. -mep
ÞÚ ÁTT ÞAÐ SKILIÐ – NJÓTTU
Karlarnir í rannsókninni töldu að ein helsta ástæðan fyrir því að karlmenn segja ekki frá kynferðisofbeldi í æsku að sumir haldi að öll fórnarlömb verði seinna gerendur. NordicPhotos/Getty
Áhrif kynferðisofbeldis í æsku eru ólík eftir kynjum. Karlmenn beina tilfinningum sínum út á við en konur bæla þær niður. Þetta er niðurstaða nýrrar íslenskrar rannsóknar. Í viðtölum við þátttakendur kom fram að karlarnir urðu fyrir fordómum þegar þeir greindu frá ofbeldinu og einum var í framhaldinu meinað að umgangast systkinabörn sín.
Sigrún Sigurðardóttir, lektor við heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri.
K
ynjamunur er á því hvaða áhrif kynferðisofbeldi í æsku hefur á fólk. Karlmenn eru líklegri til að beina tilfinningum sínum út á við með því að sýna reiði, árásargirni og andfélagslega hegðun, en konur líklegri til að bæla niður tilfinningar sínar og draga sig í hlé. Þetta er niðurstaða eigindlegrar samanburðarrannsóknar Sigrúnar Sigurðardóttur, lektors við heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri, og samræmast þær niðurstöðum erlendra rannsókna. Sigrún tók alls 28 viðtöl við sjö karlmenn og sjö konur sem urðu fyrir kynferðisofbeldi í æsku. Flest urðu þau fyrir ofbeldinu frá 4-5 ára aldri en þátttakendur voru á aldrinum 30-65 þegar viðtölin voru tekin. „Hjá báðum kynjum hafði gerendum tekist að koma inn sektarkennd hjá börnunum þannig að þau upplifðu sig ábyrg fyrir ofbeldinu. Drengirnir virtust þar að auki hafa verið í tilvistarkreppu því þeir stóðu í þeirri trú að „svona komi ekki fyrir stráka.“ Karlarnir voru frekar í afneitun og leituðu sér síður aðstoðar en konurnar. Þá voru dæmi um að karlarnir yrðu fyrir fordómum og jafnvel útskúfun
þegar þeir sögðu frá því ofbeldi sem þeir urðu fyrir sem börn og gekk það svo langt að einum þeirra var þá meinað að umgangast systkinabörn sín. „Karlarnir töldu að ein helsta ástæðan fyrir því að karlmenn segja ekki frá kynferðisofbeldi í æsku að sumir haldi að öll fórnarlömb verði seinna gerendur,“ segir Sigrún. Bæði kynin áttu erfitt með að treysta fólki og mynda tengsl, jafnvel við maka og börn. „Karlarnir sögðu konum sínum ekki frá ofbeldinu og fannst erfitt að halda leyndarmáli frá þeim. Konurnar áttu mun erfiðara með líkamlega snertingu en karlarnir. Bæði karlarnir og konurnar töluðu um að minningar um ofbeldið ásæktu þau, jafnvel á meðan á kynlífi við maka stóð. Ein konan varð fyrir því að sjá afa sinn endurtekið fyrir sér þegar hún átti síst von á því,“ segir hún. Fullorðinsárin einkenndust af sársauka hjá bæði körlunum og konunum. Allar konurnar glímdu þar að auki við fjölþætt heilsufarsvandamál á borð við vefjagigt og svefnleysi. Karlarnir gripu til þess í meira mæli en konurnar að reyna að deyfa vanlíðan sína með áfengi. Grein Sigrúnar um rannsóknina bíður birtingar í erlendu fagtímariti en fyrri rannsóknir hennar á kynferðisofbeldi hafa einnig verið birtar í alþjóðlegum vísindaritum. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 3 - 2 8 7 5
Öflugi sportjeppinn Mercedes-Benz GLK er einstaklega öflugur og ríkulega búinn sportjeppi. Hann er búinn hinu háþróaða 4MATIC aldrifskerfi sem tryggir framúrskarandi aksturseiginleika og aukinn stöðugleika, jafnt á bundnu sem óbundnu slitlagi. 4MATIC er ávallt virkt og bregst strax við breyttum akstursaðstæðum, t.d. mikilli úrkomu, ísingu eða snjó. Dráttargetan er heil 2.400 kg og hann eyðir aðeins 6,1 l/100 km í blönduðum akstri. Hjá Öskju á Krókhálsi 11 bíður þín glæsilegur GLK til sýnis og reynsluaksturs.
Mercedes-Benz GLK 220 CDI með 7 þrepa 7 G-TRONIC PLUS sjálfskiptingu. Verð frá 7.590.000 kr.
ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi
Þú finnur „Mercedes-Benz Ísland“ á Facebook
4
fréttir
Helgin 25.-27. október 2013
veður
Föstudagur
laugardagur
sunnudagur
aðgerðarlítið, en N-átt á sunnudag það er ekki víst að allir átti sig á hvað tíðin hefur verið sérstök að undanförnu. október er einn úrkomusamasti mánuður ársins, en nú stefnir í það að rigningarleysi suðvestanlands reykjavík slái öll met og áfram verður þurrt um helgina. Bjart um mest allt land á morgun laugardag og sums staðar smá strekkingur. snýst í allhvassa N-átt á sunnudag og þá má gera ráð fyrir snjókomu eða éljum á Norðurlandi og vestfjörðum. einar Sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin.is
1
0
-1
0
1
3
-1
1
1
4
0
-1
-2
2
2
N-átt og él verða Na-laNdS, eN léttSkýjað Syðra.
ÚrkomulauSt að Heita má um meSt allt laNd og víða StjörNubjart.
geNgur í allHvaSSa N-átt með SNjómuggu eða éljum NorðaNlaNdS.
HöfuðborgarSvæðið: Léttskýjað og N kuL. Hiti að degiNum, eN Næturfrost.
HöfuðborgarSvæðið: Bjartviðri og stiLLa eða a goLa.
HöfuðborgarSvæðið: strekkiNgsviNdur af N og þurrt.
samgöngumál gjaldskylda viðbrögð við bílastæðavanda
Hurðaskellir og Stúfur undirbúa jólin
færri alvarleg hraðakstursbrot alvarleg hraðakstursbrot eru færri í ár en í fyrra. þetta má lesa úr bráðabirgðatölum um hraðakstur frá ríkislögreglustjóra. Árið 2012 voru alvarleg hraðakstursbrot, sem geta varðað sviptingu ökuréttinda, 296 talsins en á þessu ári er fjöldi brota kominn upp í 224. Hraðakstur getur leitt til sviptingar ökuréttinda ökumanns ef hann hefur orðið sekur um mjög vítaverðan akstur ökutækis. flest brot sem varða sviptingu eiga sér stað á þjóðvegum landsins þar sem hámarkshraðinn er víðast hvar 90 kílómetrar á klukkustund. ef ökumaður ekur á 141 kílómetra hraða eða meira er hann sviptur ökuréttindum. flest slík brot áttu sér stað í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, þar á eftir lögreglunnar á suðurnesjum, svo Hvolsvelli, snæfellsnesi, selfossi og akureyri.
„You are in Control“ í sjötta sinn alþjóðlega ráðstefnan „You are in Control“ verður haldin í reykjavík í sjötta sinn dagana 28.-30 október í Bíó Paradís. Breiður hópur fagfólks heldur fyrirlestra og vinnusmiðjur um hönnun, tónlist, bókmenntir, tölvutækni, kvikmyndagerð og myndlist. einn lykilfyrirlesara ráðstefnunnar er oliver Luckett sem rekur fyrirtækið „the audience“ og stýrir efni á samfélags-
og hlakka mikið til jólanna, eins og allir landsmenn. það er magnús Ólafsson leikari sem mun taka á móti þeim og leiðbeina þeim við komuna í bæinn – en stúfur ku tengjast hinum góðkunna útvarpsmanni þorgeiri Ástvaldssyni fjölskylduböndum.
miðlum fyrir rúmlega 300 einstaklinga og fyrirtæki. dæmi um fyrirlesara eru teemu suviala, grafískur hönnuður og stofnandi eins fremsta hönnunarfyrirtækis í finnlandi, kokoromoi, timo santala, sem skipuleggur fjölbreytta viðburði sem hafa það að markmiði að lífvæða og hressa almenningsrými í Helsinki. Íslensku fyrirlesararnir á ráðstefnunni eru kristín maría hönnuður sem hefur verið að ryðja sér til rúms í matar- og upplifunarhönnun og ingi rafn sigurðsson, stofnandi karolina fund, sem er fyrsta og eina hópfjármögnunarsíðan sem stofnuð hefur verið hér á landi. Nánari upplýsingar má finna á youareincontrol.is.
Ljósmynd/Hari
jólin nálgast óðfluga og jólasveinarnir Hurðaskellir og stúfur eru að undirbúa komu sína í bæinn til að gleðja alla með þótt tveir mánuðir séu til jóla eru söng, gríni og gleði. Hurðaskellir og stúfur farnir að undirþeir bræður eru búa komu sína í bæinn. með harmonikkuna sína með sér og þá í heimsókn. þó að þeir séu að verða syngja og tralla fyrir þá sem vilja fá 700 ára gamlir láta þeir ekki deigan síga
Bílastæði við guðrúnartún sem áður voru gjaldfrjáls tilheyra brátt gjaldsvæði 3. framkvæmdir við bílastæðin eru þegar hafnar.
Yfir 200 bílastæði gerð gjaldskyld gjaldskylda verður tekin upp í áföngum á næstu vikum og mánuðum í nágrenni Höfðatorgs. um er að ræða ríflega 200 bílastæði sem ýmist verða felld undir gjaldskyldu 2 eða 3. Fjöldi fyrirtækja er á svæðinu og mikill bílastæðavandi hefur verið þar um hríð. gjaldtökunni er ætlað að koma bæði til móts við íbúa og fyrirtæki.
F
ramkvæmdir eru hafnar við gerð gjaldskyldra bílastæða í Guðrúnartúni, áður Sætúni, í Reykjavík. Á næstu vikum og mánuðum fjölgar gjaldskyldum stæðum á svæðinu um ríflega 200 vegna óska frá bæði íbúum og fyrirtækjum á svæðinu. Er þar ýmist um að ræða gjaldsvæði 2 eða 3 eins og sést á meðfylgjandi korti. Ódýrast er að leggja í stæði á gjaldsvæði 3 þegar til lengri tíma er litið. „Ástæðan er mikil þörf fyrir bílastæði á þessu svæði og mesta þörfin er fyrir viðskiptavini sem eiga þarna leið um og fá ekki stæði. Þarna hefur atvinnustarfsemi aukist mikið, starfsmönnum fjölgar en bílastæðum fækkar,“ segir Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs Reykjavíkur. Tilgangurinn er einnig að skapa aukið svigrúm fyrir bíla íbúa á svæðinu. Íbúar með lögheimili við götu þar sem bílastæði eru gjaldskyld eiga þess kost að fá bílastæðakort íbúa. Þau heimila ótakmörkuð not af bílastæðum fyrir einn bíl innan viðkomandi íbúasvæðis fyrir 6 þúsund krónur á ári. Kaffitár á Höfðatorgi við Borgartún er eitt þeirra fyrirtækja sem stendur við götu þar sem bílastæði verða brátt gjaldskyld. „Þetta kemur sér ekki illa fyrir starfsfólk okkar sem flest notar Strætó,“
konur meirihluti stjórnarmanna sa í lífeyrissjóðum samtök atvinnulífsins hafa á undanförnum misserum unnið markvisst að því að jafna kynjahlutföll fulltrúa sa í stjórnum lífeyrissjóða. af 27 aðalmönnum sem sa skipa í stjórnir níu sjóða eru nú 15 konur en 12 karlar. að loknum aðalfundum sjóðanna vorið 2012 skipuðu konur 46% sæta sem sa skipuðu í en nú er hlutfallið orðið 56% eftir að nýir stjórnarmenn voru skipaðir, að því er fram kemur á síðu sa. verkalýðshreyfingin tilnefnir einnig 27 aðalmenn í stjórnir sjóðanna. þann 1. september síðastliðinn tóku gildi lög sem kveða á um að hlutfall hvors kyns verði aldrei lægra en 40% í stjórnum lífeyrissjóða. - jh
Stæðin eru yfirleitt full frá klukkan 8 á morgnana til 4 síðdegis.
segir Aðalheiður Héðinsdóttir, forstjóri Kaffitárs, en kaffihúsið er í göngufjarlægð frá Hlemmi. „Hins vegar óttast ég að stæðin eigi ekki eftir að nýtast sem skyldi ef margir eru með bílastæðakort og eru í stæðinu allan daginn. Það er þó mjög erfitt fyrir að fá stæði hér. Hugmyndafræðin á bak við þetta er fín. Við þurfum að þétta byggð og nýta meira almenningssamgöngur. Það kemur svo í bara í ljós hvernig þetta gengur,“ segir hún. Að sögn Kolbrúnar hafa forsvarsmenn Höfðatorgs óskað eftir gjaldskyldu fyrir utan bygginguna, en þegar er gjaldskylda á hluta af einkareknum bílastæðakjallara undir Höfðatorgi. Reykjavíkurborg er meðal þeirra sem eru með skrifstofur í byggingunni og verður gjaldskylda 2 í stæðin þar fyrir utan. „Reykjavíkurborg tekur á móti fjölda íbúa á degi hverjum en stæðin eru yfirleitt full frá klukkan 8 á morgnana til 4 síðdegis. Verslanir þarna hafa einnig átt erfitt uppdráttar því viðskiptavinir fundu ekki bílastæði,“ segir Kolbrún. Ekki er ljóst hvenær umrætt svæði verður að fullu gjaldskylt en gjaldskyldan verður smátt og smátt tekin þar upp á næstu vikum og mánuðum. erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
LÉTT OG LAKTÓSAFRÍ SÚRMJÓLK
ún
art
n ðrú
(S
Gu
uð
ará
Þórunnartún (Skúlatún)
rst
ígu
r
Borgartún
Br
íet
gjaldskrá Gjaldsvæði 1: 225 kr. klst. miði keyptur á gjaldsvæði 1 gildir á gjaldsvæði 1, 2, 3 og 4. Gjaldsvæði 2: 120 kr. klst. miði keyptur á gjaldsvæði 2 gildir á gjaldsvæði 2, 3 og 4.
art
ún
(S
Gjaldsvæði 3: 80 kr. fyrsta og önnur klst. og 20 kr. hver klst. eftir það. miði keyptur á gjaldsvæði 3 gildir eingöngu á gjaldsvæði 3.
kú
lag
ata
)
Ra
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A
)
ún æt
mánaðarlegur kostnaður við notkun bílastæðis á gjaldsvæði 3 er áætlaður um 4000 krónur á mánuði, allt eftir því hve langan tíma notandinn kaupir í einu. Á gjaldsvæði 3 er dýrast að kaupa einn og einn dag í einu, en ódýrast að kaupa til dæmis 2-3 vikur í senn. Gjaldsvæði 4: 120 kr. klst. miði keypur á gjaldsvæði 4 gildir eingöngu á gjaldsvæði 4
Á bláa svæðinu verður tekin upp gjaldskylda 2 en gjaldskylda 3 á því græna.
Heimild: Bílastæðasjóður.is
Ástarsögur af hvíta tjaldinu Kvikmyndatónlist á rómantískum nótum Fim. 7. nóv. » 19:30
Í Eldborgarsal Hörpu
Tryggið ykkur miða
Tónlist úr ýmsum kvikmyndum
Á þessum tónleikum er rómantíkin í fyrirrúmi. Flutt verður kvikmyndatónlist úr mörgum frægum myndum á borð við Paradísarbíóið, Á hverfanda hveli, Doktor Zhivago og Broke back Mountain. Þetta er tónlist frá ýmsum tímum kvikmyndasögunnar sem á það sam
eiginlegt að snerta streng í hjarta hlustandans. Þýski hljómsveitarstjórinn Frank Strobel stjórnar hljómsveitinni en hann hefur unnið með fjölda þekktra sinfóníuhljómsveita á þessu sviði. Tryggið ykkur sæti.
Frank Strobel hljómsveitarstjóri
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 10-18 virka daga og 12-18 um helgar
6
fréttir
Helgin 25.-27. október 2013
Útivist Eitt vinsælasta Útivistarsvæði höfuðborgarsvæðisins
Tveggja milljóna króna styrkur til endurbóta í Esjuhlíðum Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is
Íslandshótel hf. veittu Skógræktarfélagi Reykjavíkur tveggja milljóna króna styrk til að gróðursetja og bæta aðstöðu ferðafólks í Esjuhlíðum, einu vinsælasta útvistarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Þúsundir manna fara upp á fjallið í viku hverri og leiðin upp á Þverfellshorn er einn fjölfarnasti göngustígur landsins. Síðastliðinn áratug hefur Skógræktarfélag Reykjavíkur staðið fyrir umfangsmikilli gróðursetningu á um 400 þúsund plöntum í um 130 hektara lands í hlíðum Esju. Jafnframt hefur verið unnið átak í stígagerð, merkingum og
kortagerð af svæðinu fyrir ferðafólk. Starf þetta er aðallega unnið í sjálfboðavinnu en jafnframt hafa fyrirtæki lagt fram vinnuframlag á svæðinu. „Skógrækt hefur alltaf verið mér hugleikin og er það sönn ánægja að leggja tvær milljónir til styrktar málefninu,“ segir Ólafur Torfason, stjórnarformaður Íslandshótela. „Okkur langaði til að leggja hönd á plóginn og bæta aðstöðu þeirra þúsunda ferðalanga sem leggja leið sína á Esjuna og þar með að fyrirbyggja að spjöll verði unnin á gróðri og jarðmyndunum og jafnframt að tryggja öryggi göngufólks með bættum göngu-
stígum og bæta svæðið með gróðursetningu á trjám.“ Útivistarsvæðið í Esjuhlíðum nær yfir ríkisjarðirnar Kollafjörð og Mógilsá og er rekið af Skógræktarfélagi Reykjavíkur. Engar fastar tekjur eru til rekstursins og uppbyggingar svæðisins og byggist hann því eingöngu á tekjum þeirra styrktaraðila sem vilja styðja málefnið. Ólafur Torfason, stjórnarformaður Íslandshótela hf. og Þröstur Ólafsson, formaður Skógræktarfélags Reykjavíkur.
góðgErðarmál virðisauk ask atti bætt á styrktarupphæð
Landsins mesta úrval
af sófum og sófasettum Sófinn þinn útfærður eftir þínum óskum • Gerð - fleiri en 900 mismunandi útfærslur • Stærð - engin takmörk • Áklæði - yfir 3000 tegundir
Síminn ofrukkaði í góðgerðarátaki Fyrir mistök voru þeir sem gáfu 5 þúsund krónur í símasöfnum átaksins Á allra vörum rukkaðir um virðisaukaskatt ofan á styrktarupphæðina. Upplýsingafulltrúi Símans segir að 200 af þeim ríflega 800 sem gáfu þessa upphæð hafi verið búnir að greiða símreikninga sína þegar málið uppgötvaðist. Öllum verður endurgreitt og hefur þetta ekki áhrif á heildarsöfnunarféð.
h
Havana
ENDALAUSIR MÖGULEIKAR Í STÆRÐUM OG ÚTFÆRSLUM
Lyon
Torino
Lyon
VIÐ ERUM FLUTT Á BÍLDSHÖFÐA 18
Vertu velkomin! Opið virka daga kl. 10-18 laugard. 11-16
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans, segir um að um handvömm hafi verið að ræða og að öllum verði endurgreitt. Mynd/Síminn
Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - sími: 557 9510 - www.patti.is
74,6% *konur 35 – 49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent jan - mars 2013 850 svör
... kvenna 35 - 49 ára á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*
Síminn endurgreiðir að sjálfsögðu öllum hinum líka með því að leiðrétta formlega á næsta reikningi til viðskiptavina.
andvömm varð þegar 9035000 númer söfnunarátaksins Á allra vörum var stillt. Það leiddi til þess að þeir sem hringdu í númerið voru rukkaðir um virðisaukaskatt, 25,5%, ofan á gjafaféð. Upphæðin hækkaði því um 1.250 krónur á reikningi. „200 af þeim 829 sem gáfu 5.000 krónur til söfnunarinnar með þessum hætti höfðu greitt símareikninga sína þegar málið uppgötvaðist,“ segir Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans, sem hafði umsjón með símasöfnuninni. „Okkur tókst að leiðrétta þá reikninga sem ekki höfðu verið greiddir. Við biðjumst velvirðingar á þessum mistökum og þökkum árvökulum viðskiptavini fyrir að láta okkur vita. Við hefðum séð þessa handvömm í reglubundnu eftirliti okkar, en gátum blessunarlega breytt fleiri greiðsluseðlum í heimabönkum í tíma þar sem málið uppgötvaðist svo fljótt,“ segir hún. Málið hefur ekki áhrif á heildarupphæðina sem safnaðist til bráðageðdeildarinnar í átakinu því forsvarsmenn Á allra vörum fengu réttar upplýsingar í hendur. Í ár beindi Á allra vörum kastljósinu að geðheilbrigðismálum, málaflokkurinn er fjársveltur og enn margir haldnir fordómum í garð geðsjúkra. Átakið stóð frá 6. - 20. september og var alls safnað 47 milljónum króna til byggingar nýrrar bráðageðdeildar á Landspítalanum, en ríkið fjármagnar aðeins hluta af kostnaðinum. Lagt var upp með að safna 40 milljónum í átakinu með frjálsum framlögum og sölu á varaglossum þannig að viðtökur fóru fram úr vonum. „Síminn hefur þegar endurgreitt þeim sem þess hafa óskað og endurgreiðir að sjálfsögðu öllum hinum líka með því að leiðrétta formlega á næsta reikningi til viðskiptavina. Síminn er stoltur bakhjarl átaksins. Starfsmenn hans settu upp innhringiaðstöðuna á Rás 2, keyptu gloss fyrir meira en 300 þúsund krónur og gáfu alla umsýslu af 900 númerunum svo styrktarfjárhæðin rynni óskert til bráðageðdeildarinnar,“ segir Gunnhildur Arna. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
„Grænu skrefin mín í borginni eru harðskeljadekk“
I G G Y R Ö LAN AL GINN IN R H
Toyo harðskeljadekk tryggja minni mengun og meira öryggi „Það er leitt til þess að hugsa að á veturna fer svifryksmengun oft yfir heilsuverndarmörk á höfuðborgarsvæðinu. Þetta bitnar á öllum, ekki síst börnunum okkar. Rannsóknir sýna að nagladekk eiga þar stóra sök og spæna upp malbikið með tilheyrandi viðhaldskostnaði. Ég álít það siðferðislega skyldu okkar að velja umhverfisvænsta kostinn og nota því Toyo harðskeljadekk - þau eru grænu skrefin mín í umferðinni.” María Lovísa Árnadóttir - Markþjálfi og hönnuður
Söluaðilar um land allt Upplýsingar í síma 590 2045 eða á www.benni.is
8
www.nissan.is
fréttir
Helgin 25.-27. október 2013
Fjárhagsá ætlun gert r áð Fyrir 642 milljóna króna aFgangi
Fasteignaskattar lækkaðir í Kópavogi Gert er ráð fyrir að rekstrarafgangur Kópavogsbæjar verði um 642 milljónir króna á næsta ári. Þetta kemur fram í tillögu að fjárhagsáætlun ársins 2014 sem meirihlutinn lagði fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar fyrr í vikunni. Þar er lagt til að fasteignaskattur á íbúðarhúsnæði verði lækkaður annað árið í röð og að skuldir verði áfram lækkaðar um rúma tvo milljarða að teknu tilliti til verðbóta, að því er fram kemur í tilkynningu bæjarins. „Í áætluninni er gert ráð fyrir,“ segir enn fremur, „að fasteigna-
SPARNEYTNIR OG VANDAÐIR
skattur á íbúðarhúsnæði lækki úr 0,29% í 0,27% eða um tæp 7%. Þessi sami skattur var lækkaður um 9,4% á þessu ári. Einnig er lagt til að vatnsskattur lækki, sömuleiðis annað árið í röð, og nú úr 0,12% af fasteignamati í 0,10%. Áður lækkaði hann um 11,1%. Þetta þýðir, svo dæmi sé tekið, að fasteignagjöld á 134 fermetra íbúð lækka í krónum talið um rúmlega 30 þúsund krónur frá álagningarárinu 2012, miðað við fasteignamat ársins 2014. Aðrir skattar og gjöld verða óbreytt á milli ára eða hækka í samræmi við vísitölu fjárhagsáætlunarinnar.“ -jh
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, með ungum bæjarbúum. Mynd/Kópavogur.is
Viðskipti tengsl aukin milli Íslands og gr ænlands
Mikill áhugi á viðskiptum við Grænland 100% RAFKNÚINN NISSAN LEAF Komdu og kynntu þér kosti LEAF
0,0 l/100 km
500 ÞÚS. KR. KAUPAUKI FYLGIR NÝJUM QASHQAI
NISSAN QASHQAI 4x4, DÍSIL Verð: 4.990 þús. kr.
5,1
Pétur Ásgeirsson aðalræðismaður á flugvellinum í Nuuk. Nú stendur yfir kaupstefna en þátttöku íslenskra fyrirtækja skipulagði Íslandsstofa, ásamt Grænlensk-íslenska viðskiptaráðinu og Flugfélagi Íslands. Kaupstefnan var undirbúin í náinni samvinnu við aðalræðismanninn. Mynd/Síða Flugfélags Íslands
l/100 km
KAUPAUKI: Vetrardekk · Dráttarbeisli · iPad 32 GB
Kaupstefnan í Nuuk á Grænlandi, sem nú stendur yfir er, einstakt tækifæri fyrir fyrirtæki sem hafa áhuga á grænlenska markaðnum. Markmið hennar er að auka viðskiptaleg tengsl milli Grænlands og Íslands. Aldrei hafa fleiri íslensk fyrirtæki tekið þátt.
NÝR DÍSIL
Verð: 3.690 þús. kr.
4,2 l/100 km
BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is GE bílar / Reykjanesbæ / 421 8808 – Bílasalan Bílás / Akranesi / 431 2622 Bílasala Akureyrar / Akureyri / 461 2533 – Bílaverkst. Austurlands / Egilsst. / 470 5070 IB ehf. / Selfossi / 480 8080
ENNEMM / SÍA / NM59203
NISSAN JUKE ACENTA, DÍSIL
Í
slandsstofa, ásamt Grænlensk-íslenska viðskiptaráðinu og Flugfélagi Íslands, skipulagði þátttöku íslenskra fyrirtækja í kaupstefnu í Nuuk á Grænlandi sem nú stendur yfir en kaupstefnan hófst í gær, fimmtudag og stendur fram á laugardag, 26. október. Fyrirtækjum gefst á kaupstefnunni kostur á að taka þátt í sýningu í menningarhúsinu Katuaq og jafnframt að eiga fundi með grænlenskum fyrirtækjum. Markmið kaupstefnunar er að auka viðskiptaleg tengsl milli landanna en einnig að kynna grænlenskum almenningi það vöru- og þjónustuframboð sem íslensk fyrirtæki hafa upp á að bjóða. „Þetta er því,“ að því er fram kemur hjá Íslandsstofu, „einstakt tækifæri fyrir fyrirtæki sem hafa áhuga á grænlenska markaðnum til að hitta heimamenn og stofna til viðskiptasambanda þar.“ Undirbúningshópur vann náið með aðalræðismanni Íslands í Nuuk en aðalræðisskrifstofa var opnuð þar fyrr á árinu. Meginhlutverk hennar er einmitt að efla viðskiptasamvinnu landanna, vinna að auknum menningarsamskiptum og verkefnum sem tengjast norðurslóðasamstarfi. Pétur Ásgeirsson tók við sem aðalræðismaður Íslands í Nuuk í júlí síðastliðnum. Starfsfólk Flugfélags Íslands óskaði Pétri sérstaklega til hamingju
með nýja starfið og fagnaði því, að því er fram kom á síðu félagsins, að utanríkisráðuneytið opnaði útibú á Grænlandi þar sem aukin tækifæri liggja í samskiptum Íslands og Grænlands í viðskiptum og menningu. Flugfélag Íslands heldur uppi reglubundnu flugi til Grænlands, til Kulusuk á austurströndinni, höfuðstaðarins Nuuk, Narsarsuaq, Ilulissat og Ittoqqortoormiit en félagið flýgur tvisvar í viku til Mittarfik Nerlerit Inaat eða Constable Point-flugvallar og reglulegar þyrluferðir eru þaðan til Ittoqqortoormiit. Þetta er fjórða árið í röð sem kaupstefnan er haldin og hefur þátttaka íslenskra fyrirtækja aldrei verið meiri. Eftirtalin fyrirtæki taka þátt í sýningunni í Nuuk í ár: Altak, Arctic Services, Arion banki, Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar, Borgarplast, DB Schenker Iceland, Eimskip, Faxaflóahafnir, Flugfélag Íslands, Hafnarfjarðarhöfn, Hafnarnes, Ikea, Ísmar, Jónar Transport, Landsvirkjun, Lindex, Mannvit, Mælibúnaður, Norðlenska, Oddi, PricewaterhouseCoopers, Rafnar, Samskip, Seigla ehf., Sláturfélag Suðurlands, Thorice, TVG-Zimsen, Umbúðir & Ráðgjöf, Verkís og Viðskiptaráð Íslands. Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is
style
living with
E E R F X A T HELGI
M U R Ö V M U AF ÖLL 25. - 27. OKTÓBER
ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík s: 522 4500 laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 mánudaga - föstudaga 11-18:30 © ILVA Ísland 2013 Virðisaukaskatturinn er reiknaður af við kassann. Afsláttarprósenta er 20.32%. Gildir fyrir allar vörur í verslun, nema á ILVA kaffi. Að sjálfsögðu stendur ILVA skil á virðisauka til ríkissjóðs. Verðlækkunin er alfarið á kostnað ILVA.
10
fréttaskýring
Helgin 25.-27. október 2013
Gjörbreyttur veruleiki HIV-jákvæðra Að greinast með HIV er ekki lengur sá dauðadómur sem það eitt sinn var. Nýjustu lyfin við sjúkdómnum eru svo áhrifarík að með þeim er hægt að halda veirumagni í blóði ómælanlegu. Hverfandi líkur eru á að HIV-jákvæður einstaklingur sem tekur lyfin sín daglega og heldur veirumagni í lágmarki geti smitað aðra við kynmök. Heilbrigðisstarfsfólk hvetur þó alltaf til þess að fólk noti smokk og lykilatriði er að upplýsa rekkjunauta um smit. HIV er eftir sem áður ólæknandi.
V
eruleiki HIV-jákvæðra er gjörbreyttur frá því fyrir um 10-15 árum, hvað þá ef við horfum lengra aftur. HIV-jákvæðir lifa lengur og eru heilbrigðir, það er þeir fá ekki sýkingar vegna smitsins,“ segir Bryndís Sigurðardóttir, smitsjúkdómalæknir á Landspítalanum. Hún er nýkomin af ársþingi HIV-samtaka í Evrópu þar sem helstu sérfræðingar álfunnar deildu þekkingu sinni. „Áherslan nú er að meðferð við HIV sé einnig forvörn til að fyrirbyggja útbreiðslu sjúkdómsins. Hugmyndin að baki þessu er að þó fræðsla sé til staðar þá hættir fólk ekki að stunda kynlíf og þrátt fyrir hættuna af HIV þá eru einstaklingar sem eiga marga rekkjunauta og nota ekki smokk. Við viljum því fá fólk í greiningu og bjóða því meðferð ef það er smitað. Með því að meðhöndla sjúkdóminn er hægt að stöðva fjölgun veirunnar í blóðinu og sömuleiðis í leggöngum og sæði. Þannig lágmörkum við líkur á að einstaklingurinn smiti aðra,“ segir Bryndís. Hún leggur áherslu á að það sé ekki komin lækning við HIV þó hægt sé að halda sjúkdómnum í skefjum. Veiran sé enn í líkamanum og vel heppnuð lyfjameðferð leiðir einfaldlega til þess að hún leggst í dvala í eitlum ónæmiskerfisins.
HIV-jákvæðir eru margir hverjir í samböndum og hafa jafnvel eignast börn eftir að þeir greindust. Staða þeirra í samfélaginu er því allt önnur en fyrir örfáum áratugum. Ljósmynd/NordicPhotos/GettyImages
Létust því þeir tóku ekki lyfin Sigurlaug Hauksdóttir, félagsráðgjafi hjá embætti landlæknis, sem sinnir forvörnum og fræðslu um HIV og alnæmi, segir að HIV sé hættur að vera þessi lífshættulegi sjúkdómur sem allir hræðast. „Hann er þess í stað orðinn krónískur sjúkdómur sem haldið er niðri með lyfjagjöf alla ævi. Fólk er ekki mikið að spá í sjúkdóminn dagsdaglega nema kannski við lyfjatöku og kynlíf,“ segir hún. Fyrstu lyfin gegn HIV virkuðu ekki sem skyldi fyrr en árið 1996. Fólk þurfti að taka allt að 20 töflur á dag, á 6-8 tíma fresti allan sólarhringinn. „Aukaverkanir gátu verið af lyfjunum og töflurnar voru stundum það stórar að þær gátu fest í hálsinum. Ég veit um fólk sem hreinlega lést vegna þess að það treysti sér ekki til að taka lyfin inn reglulega. Í dag þarf fólk bara að taka eina töflu á dag, þetta fólk væri því líklegast á lífi ef lyfin hefðu verið orðin þróaðri og lyfjatakan auðveldari eins og nú er,“ segir Sigurlaug. Alls hafa 304 einstaklingar greinst með HIV frá upphafi á Íslandi, þar af fjórir á þessu ári, og 39 hafa látist úr lokastigi sjúkdómsins, alnæmi. Í fyrsta sinn eru gagnkynhneigðir með HIV fleiri en samkynhneigðir hér á landi. Á undanförnum árum hefur orðið mikil fjölgun í hópi fíkniefna-
neytenda sem smitast með sýktum nálum. Bryndís telur að um 130-140 HIV-jákvæðir séu búsettir á Íslandi og er veruleiki þeirra allt annar en HIVjákvæðra fyrir aðeins örfáum árum.
ember sendu samtökin HIV-Danmörk frá sér yfirlýsingu á sama veg. Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIVÍsland, tekur í sama streng og segir nýjustu lyfin hafa gert kraftaverk fyrir HIV-jákvæða og möguleika þeirra til að taka þátt í samfélaginu eins og aðrir.
Þáttaskil í rannsóknum á HIV
Það markaði tímamót árið þegar svissneskir sérfræðingar, í samstarfi við þarlend HIV-samtök, gáfu árið 2008 út að HIV-jákvæðir sem hafa haldið veirumagni í lágmarki yfir hálfs árs tímabil með lyfjameðferð og eru ekki með aðra kynsjúkdóma smiti ekki aðra með kynmökum. Niðurstöður rannsóknarinnar voru vægast sagt umdeildar og því jafnvel haldið fram að það væri óábyrgt að birta slíkar niðurstöður sem gætu leitt til þess að HIV-jákvæðir hættu að vera varkárir. Frekari rannsóknir voru gerðar og árið 2011 birtust niðurstöður rannsóknar sem sýndi fram á 96% minni líkur á að smita rekkjunaut hjá þeim sem fóru strax í meðferð samanborið við þá sem biðu með að fara í meðferð. Almennt var talað um að líkur á smiti með hefðbundnum kynmökum væri 1% en þegar þær líkur minnka um 96% eru þær orðnar hverfandi. Þetta þótti marka þáttaskil í rannsóknum á HIV og sama ár gaf Alþjóðaheilbrigðisstofnunin út að hún viðurkenndi þessar niðurstöður. Nú síðast í sept-
Margir nota ekki smokkinn
Ég þekki til margra HIVjákvæðra sem hafa eignast börn á undanförnum árum.
Öllum sem greinst hafa HIV-jákvæðir er boðið upp á gjaldfrjálsan aðgang að göngudeild smitsjúkdóma á Landspítalanum í Fossvogi, viðtöl við lækna, hjúkrunarfræðinga og félagsráðgjafa auk lyfja, sem eru sjúklingum að kostnaðarlausu en kosta allt að 200 þúsund krónur á mánuði. Þrír til fjórir læknar hafa á undanförnum árum sinnt HIV-jákvæðum. Bryndís segir að sínir sjúklingar séu almennt meðvitaðir um nýjustu rannsóknir og minnkandi smithættu. „Margir minna sjúklinga sem eru í langtímasambandi stunda yfirleitt kynlíf án smokka. Þeir sem greindust fyrir 10-20 árum nota flestir smokka áfram en ég held að það sé nokkuð algengt að þeir sem greinast síðar noti ekki alltaf smokka. Það er erfitt fyrir okkur sem lækna að gagnrýna það því vísindin segja okkur að þetta sé nánast öruggt að uppfylltum skilyrðum. Við læknar hvetjum
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A / 1 3 - 2 4 9 0
SÚRMJÓLK
NÝJAR UMBÚÐIR
SAMA GÓÐA INNIHALDIÐ Súrmjólkin skipar sígildan sess í matarmenningu Íslendinga og er sjálfsagður hluti af morgunverðarborðinu.
www.sonycenter.is 5 árA áByrgð fylgIr öllum SjóNVörpum
50”
risi á frábæru verði 259.990.-
Stórt Gott Frábært verð 5 ára ábyrgð glæSIleg höNNuN á fráBæru VerðI 50” LED SJÓNVARP KDL50W656
• • • •
Full HD 1920 x1080 punktar 200 Hz X-Reality myndvinnslukerfi Multimedia HD link fyrir snjallsíma Nettengjanlegt og innbyggt WiFi
Verð 259.990.-
Tilboð
Tilboð
399.990.-
189.990.-
PS3 fylgir með
Tilboð
299.990.-
örþuNNt og flott
frAmúrSKArANDI myNDgæðI
fráBær KAupAuKI fylgIr r
• Full HD 1920 x1080 punktar • 200 Hz X-Reality myndvinnslukerfi • Multimedia HD link fyrir snjallsíma • Nettengjanlegt og innbyggt WiFi
• Full HD 1920 x1080 punktar • 400 Hz X-Reality myndvinnslukerfi • Multimedia HD link fyrir snjallsíma • Nettengjanlegt og innbyggt WiFi
• Full HD 1920 x1080 punktar • 800 Hz X-Reality myndvinnslukerfi • Multimedia HD link fyrir snjallsíma • Nettengjanlegt og innbyggt WiFi
tilboð 189.990.-
tilboð 299.990.-
tilboð 399.990.-
42” LED SJÓNVARP KDL42W653
Verð áður 199.990.-
Sony Center Verslun Nýherja Borgartúni 569 7700
47” 3D LED SJÓNVARP KDL47W805
Verð áður 389.990.-
Sony Center Verslun Nýherja Kaupangi Akureyri 569 7645
46” 3D LED SJÓNVARP KDL46W905
Verð áður 519.990.-
12 máNAðA VAxtAlAuS láN VISA* *3,5% lántökugjald og 340 kr. færslugjald á hvern gjalddaga.
12
fréttaskýring
hins vegar áfram til notkunar smokka. Það sem skiptir máli er að hinn aðilinn sé upplýstur og að þetta sé þannig meðvituð ákvörðun,“ segir Bryndís.
Álag á sambandið
Helgin 25.-27. október 2013
ákveður hvernig það vill haga sínu kynlífi þegar það hefur verið upplýst um stöðu sína. Rannsóknin sem sýndi fram á 96% minni smithættu þegar fólki væri á HIV-lyfjunum tók reyndar einungis mið af gagnkynhneigðum pörum sem stunduðu hefðbundið kynlíf. Nánari rannsókna á þessu sviði er því þörf,“ segir hún.
en Íslendingar við greininguna enda sé staðan allt önnur og oftast mun verri í þeirra heimalandi.
Fréttatíminn ræddi við gagnkynhneigða HIV-jákvæða konu í langÞarf að greina tímasambandi sem sem flesta segist stunda óvarið og upplýst kynlíf Bryndís segir að með sambýlisjákvæð teikn séu Sigurlaug Hauksdóttir, félagsráðgjafi hjá manni sínum. Hún á lofti til framtíðar embætti landlæknis, sem sinnir forvörnum segir gríðarlegar þegar kemur að og fræðslu um HIV og alnæmi, segir að HIV sé breytingar á stöðu HIV-jákvæðum. hættur að vera þessi lífshættulegi sjúkdómur HIV-jákvæðra hafa „Þetta snýst um að sem allir hræðast. Ljósmynd/Hari átt sér stað á undgreina sem flesta anförnum árum og koma þeim í en hún treysti sér meðferð. Þannig ekki til að koma í viðtal um þessa jákvæðu minnkum við smithættuna í þjóðfélaginu. þróun út af þeim fordómum sem enn eru til Nýgengi HIV fer minnkandi en algengið staðar gegn HIV-jákvæðum. Sigurlaug segir er meira, það er fjöldi þeirra sem lifa með að fordómar séu vafalaust meir en helmingHIV er svipaður eða aukinn. Það er vegna ur vanda HIV-jákvæðra. „Þótt ýmislegt hafi þess að HIV-jákvæðir eru hættir að deyja áunnist og fordómar hafi farið minnkandi úr sjúkdómnum.“ Hún bendir á að fyrir með árunum þá eru þeir því miður ennþá til áratug, þegar talið var líklegt að lækning við staðar. Fólk fær enn áfall við greiningu og alnæmi væri á næstu grösum, hafi heilbrigðupplifir sektartilfinningu og skömm og kvíð- isstarfsfólk tekið eftir því að HIV-jákvæðir ir því gjarnan að segja sínum nánustu frá stunduðu áhættukynlíf og skyndikynni í sjúkdómsgreiningunni. Þeir ganga því ekki auknum mæli. „HIV er lífstíðarsjúkdómur. alltaf strax að stuðningi vísum. LangoftÞað er engin lækning til. Það er samt ekki ast segja þeir að lokum nánustu ættingjum dauðadómur að greinast og fólk á ekki að og vinum sínum frá greiningunni og finnst vera hrætt við að fara í prufu. Heilt yfir þá aðstandendum mikils virði að upplifa slíkt greinist fólk of seint í Evrópu og því lengur traust.“ Hún telur meðal annars hópastarf sem veiran hefur haft tækifæri til að hafa hjálpa þeim heilmikið til að einangrast ekki áhrif á ónæmiskerfið, því erfiðara er að með sjúkdóminn og takast á við eigin forkoma því aftur í lag. Ég rifja hér upp orð sem dóma, en HIV-jákvæðir endurspegla gjarnféllu á HIV-þinginu sem ég var að koma af: an fordóma samfélagsins. Þeim léttir oft Við breytum ekki grunnhegðun fólks. Fólk mikið við að sjá hvað aðrir í hópnum líta vel sefur hjá og fólk stundar skyndikynni. Það út þrátt fyrir að hafa verið smitaðir í mörg sem við getum gert er að greina sem flesta ár. Það virkar jafnframt hvetjandi að heyra og stöðva útbreiðsluna með því að hafa sem sögur hinna og kynnast betur öllum þeim flesta á lyfjameðferð. Það er það sem þetta möguleikum sem eru í boði.“ Sigurlaug snýst um í stóra samhenginu.“ segir frá því að fólk sem greinist hér á landi Erla Hlynsdóttir og komi frá fjarlægum heimsálfum eins og Afríku og Asíu sé yfirleitt mun óttaslegnara erla@frettatiminn.is
bíll á mynd: Honda Civic 1.6i-dteC executive.
Sigurlaug hefur unnið með HIV-jákvæðum í 16 ár, hún heldur utan um hópastarf með þeim í húsakynnum HIV-Íslands og segir Stofna fjölskyldu og eignast börn hún að á fundi nýverið hafi hún spurt þá sem voru mættir hvort þeir hefðu minnkað Í fyrsta sinn eldast HIV-jákvæðir nú með smokkanotkunina. „Engum fannst réttsjúkdómnum í stað þess að deyja, vegna tillætanlegt að sleppa smokknum þótt líkurnar komu nýju lyfjanna. Hverfandi smithætta á smiti séu óverulegar. Oft er tilhugsunin hefur einnig opnað þá möguleika fyrir HIVum það að smita þann sem þú elskar mest jákvæða að stofna til fjölskyldu og eignast það versta sem fólk getur hugsað sér. Yfirbörn. „Ég þekki til margra HIV-jákvæðra leitt hefur fólk passað vel upp á það að sem hafa eignast börn á undanförnum nota smokkinn en fólki getur líka fundist árum. Ef konur eru á lyfjum á meðgöngu og mikið álag að þurfa alltaf að nota hann. barnið fær HIV-lyf í 6 vikur eftir fæðingu þá Það hefur komið fyrir að ósmitaði aðilinn í minnka líkur á smiti til barnsins úr ca. 30% sambandinu vilji ekki nota hann því honum í undir 1%. Stundum hafa þau farið utan í finnist það skemma kynlífið. Þeir segjast svokallaðan „sæðisþvott“ hafi karlinn verið tilbúnir til að taka afleiðingunum, þrátt fyrir HIV-jákvæður og ekki hún og þau langað tilmæli heilbrigðisstarfsfólks að nota alltaf til að eignast barn. Því það er ekki sæðið smokkinn. Stundum hafa þessi mál leitt sem er sýkt, bara vökvinn sem er í kringum til mikils álags í það. Ef konan hefur sambandinu og aftur á móti verið jafnvel skilnaðar, HIV-jákvæð og til dæmis þegar ekki hann hafa þau hinn HIV-jákvæði stundum notast óttast að smita við sprautur og hinn. Búast má við sprautað sæðinu að smokkanotkun inn í hana. Ég gæti í samböndum geti aðtrúað að þessar að farið minnkandi á ferðir verði notaðar næstu árum í ljósi framtíðsjaldnar í framtíð lítillar smithættu inni, þess í stað fari – það er að segja fólk að nota meira sé fólk í virkri HIVhefðbundið kynlíf meðferð, ekki með til að eignast börn. Bryndís Sigurðardóttir, smitsjúkdómalæknir aðra kynsjúkdóma Þetta verður fólkið á Landspítalanum, er nýkomin af ársþingi HIVog ekki að halda sjálft að gera upp samtaka í Evrópu þar sem helstu sérfræðingar fram hjá. Það er nýjvið sig í ljósi nýj álfunnar deildu þekkingu sinni. Ljósmynd/Hari alltaf á endanum ustu rannsókna,“ fólkið sjálft sem segir Sigurlaug.
Fordómar stórt vandamál
Honda CiviC 1.6 dÍSiL 2
3.840.000
Umboðsaðilar:
bernhard, reykjanesbæ, sími 421 7800 bílver, akranesi, sími 431 1985 Höldur, akureyri, sími 461 6020 bragginn, Vestmannaeyjum, sími 481 1535
www.honda.is
komdu í reynsluakstur og prófaðu Honda Civic dísil, með nýrri Earth dreams Technology dísilvél, sem býður upp á einstakt samspil sparneytni og krafts.
3,6
4,0
/100km
Innanbæjar akstur
L
3,3
/100km
Blandaður akstur
Utanbæjar akstur
L
Honda CiviC 1.4 BEnSÍn - beinSkiPtur, kOStar frá kr. 3.490.000 Honda CiviC 1.8 BEnSÍn - SJáLfSkiPtur, kOStar frá kr. 3.840.000
/100km
Honda CiviC 1.6 dÍSiL kOStar frá kr.
útbLáStur aðeinS 94 g
L
3,6 L/100km í bLönduðum akStri C0
CO2 94 / g
útblástur
km
Áreiðanlegasti bílaframleiðandinn Samkvæmt What Car og Warranty direct hefur Honda verið valin áreiðanlegasti bílaframleiðandinn átta ár í röð.
Vatnagörðum 24-26 • Sími 520 1100 • www.bernhard.is
Dorma 4. ára! GlæsileG Afmælistilboð AFmÆlis
Hvít, vönduð og mjúk handklæði
50%
100% bóMull – þyngD 450 gSM – þerra ótrúlega Vel
50 x 100 cm
70 x 140 cm
AFmÆlisverð
AFmÆlisverð
FullTverð kr. 995
FullTverð kr. 1.995
497
Heilsurúm
AFslÁTTur
997
FrÁBÆrT
verð
Nature‘s Rest
Aðeins kr.
8.781
í 12 mánuði* StÆRð 160x200
FRÁBÆR KAUP •
Afmælisverð Nature’s Rest
Stærð cm. Dýna Með botni 80x200 30.900,62.900,90x200 35.900,68.900,100x200 37.900,72.900,120x200 39.900,79.900,140x200 42.900,92.900,160x200 46.900,99.900,180x200 62.900,- 117.900,* afborgun pr. mán. í 12 mán. Vaxtalaust lán. 3,5% lántökugj.
n Mjúkt og n Svæðaskipt slitsterkt áklæði gormakerfi
n frábærar n Aldrei n sterkur n Burstaðar kantstyrkingar að snúa botn stállappir
n 320 gormar pr fm2
! r I n r a g a D u t SíÐuS Fyrir þá sem vilja dúnmjúka og hlýja alvöru dúnsæng og dúnkodda!
Vinsælu C&J satínsængurverasettin.
TveNNu
100% bómull með rennilás, 5 litir.
sæng+kodd æng+koddii
TveNNu
AFmÆlisverð
14.990
sæng+koddi
TilBOð ð
FullTverð kr. 18.800
TilBOð
AFmÆlisverð
5.865
AFmÆlisverð
5.990
FullTverð kr. 6.900
FullTverð kr. 8.890
Stök dúnsæng kr. 13.900 • Stakur dúnkoddi kr. 4.900
Dönsk hönnun!
Jazz
hægindastóll
Stök vattsæng kr. 5.900 • Stakur vattkoddi kr. 2.990
Comfy
hægindastóll AFmÆlisverð
AFmÆlisverð
79.900
95.900
FullTverð kr. 119.900
FullTverð kr. 119.900
Fæst í koníaksbrúnu, svörtu,dökk brúnu og kremuðu leðri.
Fæst í koníaksbrúnu leðri.
easy
Ný HeiMASíðA
dorma.is
hægindastóll AFmÆlisverð
62.900
FullTverð kr. 89.900
Fæst í dökkgráu áklæði með svörtum löppum.
Holtagörðum, Reykjavík ✆ 512 6800 • OPIÐ: Virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.00–16.00 Dalsbraut 1, Akureyri ✆ 558 1100 • Húsgagnahöllinni, Reykjavík ✆ 558 1100
sKoðAðU úRVAlið
14
viðhorf
Helgin 25.-27. október 2013
Hvar voru ráðgjafar skynseminnar?
Loksins V á Íslandi!
Pyrrhusarsigur
Vegagerðin og bæjaryfirvöld í Garðabæ fara sínu fram við lagningu nýs Álftanesvegar í Gálgahrauni – eða Garðahrauni – þrátt fyrir harða andstöðu og baráttu þeirra sem vernda vilja hraunið. Í yfirlýsingu Vegagerðarinnar síðastliðinn mánudag, þegar lögregla fjarlægði mótmælendur af vinnusvæðinu í hrauninu, sagði að af hálfu Garðabæjar og Vegagerðarinnar hefði alltaf verið ljóst að ekki yrði hætt við lagningu nýs Álftanesvegar þótt lagningu hans um Garðahraun hafi verið mótmælt. Vegagerðin rökstyður þá ákvörðun með því að vegaframkvæmdin hafi lengi verið á aðalskipulagi Garðabæjar og að slysatíðni á gamla veginum sé meiri en á sambærilegum vegum. Ekki Jónas Haraldsson sé mögulegt að breyta þeim jonas@frettatiminn.is gamla þannig að hann standist kröfur um veg af því tagi sem Álftanesvegurinn er. Vegagerðin áréttar enn fremur að þótt kærumál vegna vegaframkvæmdarinnar séu fyrir dómstólum verði verkið unnið áfram. Niðurstaða í lögbannsmáli liggi í fyrsta lagi fyrir í apríl á næsta ári og lokaniðurstaða í dómsmálum í fyrsta lagi síðla árs 2015, hugsanlega ekki fyrr en 2016. „Fari svo ólíklega að það mál tapist hefur ekki annað komið fram hjá Garðabæ,“ segir Vegagerðin, „en að farið yrði á ný í umhverfismat og ekki við öðru að búast en að niðurstaða þess yrði sú sama og fyrri mata á umhverfisáhrifum og yrði þá á ný gefið út framkvæmdaleyfi fyrir lagningu nýs Álftanesvegar. Þannig að allar tafir fresta einungis lagningu nýs Álftanesvegar en koma ekki í veg fyrir að hann verði lagður.“ Þarna talar sá sem valdið hefur og vissulega var valdi beitt þegar mótmælendur voru handteknir á vinnusvæðinu, borgaraleg óhlýðni þeirra var ekki liðin. Á rök þeirra var ekki hlustað en Hraunavinir hafa bent á að framkvæmdin um veg eftir endilöngu Gálgahrauni byggi á 20 ára gömlu skipulagi. Gálgahraun sé á náttúruminjaskrá og sé – eða hafi verið þar til framkvæmdir hófust
Nicotinell með Spearmint bragði - auðveldar þér að hætta reykingum
NÝTT
– eina óraskaða apalhraunið sem eftir var á höfuðborgarsvæðinu. Það geymi fyrirmyndir að fjölda hraunamynda Kjarvals, varðveiti fornar leiðir til Bessastaða og sé einstök náttúru- og útilífsperla. Hraunavinir hafa því mætt Vegagerðinni og bæjaryfirvöldum með rökum um að þyrma hrauninu. Yfirvöld hafa hins vegar haldið sínu striki, viss um lagalegan rétt sinn. Í stöðu sem þessari hefðu skynsamir menn beðið niðurstöðu dómstóla. „Ef ég fengi því ráðið, myndi ég bíða eftir dómi í málinu,“ sagði Sigurður Líndal, fyrrum lagaprófessor, aðspurður um málið. Hann segir jafnframt að í málinu séu ýmis vafamál og því farsælast að bíða eftir niðurstöðu dómstóla, þannig að það sé alveg á hreinu hvað sé heimilt og hvað ekki. Náttúruverndarsinnar hefðu orðið að una niðurstöðu dómstóla, rétt eins og Vegagerðin og bæjaryfirvöld í Garðabæ. Hvorki Vegagerðin né yfirvöld í Garðabæ virðast hafa góða ráðgjafa í málinu. Þau hafa betur en þeir sem vernda vilja hraunið. Þegar hafa stórvirkar vinnuvélar rutt vegarstæðið að mestu. Það er óafturkræft. Sigur þeirra í málinu er hins vegar Pyrrhusarsigur. Líklegt er að þessi sigur sé svo dýrkeyptur að hann snúist að lokum upp í ósigur – eða með öðrum orðum sigur náttúruverndarsinna. Þeir töpuðu þessari orrustu en með baráttu sinni höfðu þeir varanleg áhrif á almenningsálitið í friðunarmálum sem þessum. Sláandi myndir frá handtökum Hraunavina segja sína sögu. Alþýða manna sættir sig einfaldlega ekki við handtöku Ómars Ragnarssonar við þessar aðstæður, hvað sem öðru líður. Dagur íslenskrar náttúru var stofnaður 16. september árið 2010 af umhverfisráðherra. Dagurinn er fæðingardagur Ómars Ragnarssonar og stofnaður til heiðurs því mikla starfi sem Ómar hefur lagt til náttúruverndar og almenningsfræðslu um mikilvægi íslenskrar náttúru sem og allra þeirra sem lagt hafa sitt af mörkum til að fræða um íslenska náttúru. Þrátt fyrir að hafa sitt fram töpuðu yfirvöld nákvæmlega á þeirri stundu er lögregluþjónarnir báru Ómar Ragnarsson í lögreglubíl og óku honum í Steininn.
Þrátt fyrir að hafa sitt fram töpuðu yfirvöld nákvæmlega á þeirri stundu er lögregluþjónarnir báru Ómar Ragnarsson í lögreglubíl og óku honum í Steininn. Vik an sem Var
Ómar handtekinn Vikan byrjaði með látum á mánudaginn þegar Ómar Ragnarsson var handtekinn í mótmælum í Gálgahrauni. Facebook nötraði og sjálfsagt eru þeir vandfundnir sem ekki létu að sér kveða þar vegna framgöngu lögreglu. Ninna Ómarsdóttir Æ,æ, vonandi verður farið varlega með elsku pabba í fangelsinu. Hekla Sól Hauksdóttir Afi minn handtekinn fyrir að vernda náttúruna!! ®
Nicotinell er samstarfsaðili Krabbameinsfélagsins
Nicotinell Spearmint 2 mg og 4 mg lyfjatyggigúmmí. Inniheldur nikótín. Ábendingar: Til meðferðar á tóbaksfíkn en lyfið dregur úr nikótínþörf og fráhvarfseinkennum og það auðveldar þar með reykingarfólki sem vill hætta að reykja, að hætta og auðveldar þeim sem ekki geta hætt, eða eru tregir til þess, að draga úr reykingum. Skammtar fyrir fullorðna 18 ára og eldri: Skammta skal ákvarða út frá því hversu háður nikótíni einstaklingurinn er. Mælt er með 4 mg lyfjatyggigúmmíi fyrir einstaklinga með mikla nikótínþörf og fyrir þá sem ekki hefur tekist að hætta með notkun 2 mg lyfjatyggigúmmís. Ef þú reykir fleiri en 30 sígarettur/sólarhring má miða við notkun 4 mg, 20-30 sígarettur/sólarhring er miðað við 2 eða 4 mg eftir þörf en ef reykt er minna en 20 sígarettur á sólarhring er æskilegt að nota 2 mg. Ef þú færð aukaverkanir við notkun stærri skammtsins (4 mg lyfjatyggigúmmí), skaltu íhuga minni skammt í staðinn. Tyggja skal eitt stk við reykingaþörf þar til finnst sterkt bragð. Þá skal láta það hvíla milli kinnar og tannholds. Þegar sterka bragðið minnkar skal tyggja aftur. Þetta skal endurtaka í 30 mín. Venjuleg notkun er 8-12 stk, þó ekki fleiri en 15 stk af 4 mg og 25 stk af 2 mg lyfjatyggigúmmíi á sólarhring. Meðferðarlengd er einstaklingsbundin en skal í flestum tilfellum standa í a.m.k. 3 mánuði, skal þá draga smám saman úr notkun lyfjatyggigúmmísins. Meðferð skal hætt þegar neyslan er komin niður í 1-2 lyfjatyggigúmmí á sólarhring. Venjulega er ekki mælt með notkun lyfsins lengur en í eitt ár. Sumir, sem eru hættir að reykja, gætu þó þurft lengri meðferð til þess að forðast að byrja aftur að reykja. Geyma skal afgangs lyfjatyggigúmmí þar sem reykingaþörf getur skyndilega komið upp aftur. Ráðgjöf getur aukið líkurnar á því að reykingafólk hætti að reykja. Nota má lyfið til að lengja reyklaus tímabil og draga þannig úr reykingum. Ef ekki hefur dregið úr fjölda sígaretta á sólarhring eftir 6 vikur skal leita faglegrar ráðgjafar. Reykingum skal hætt um leið og einstaklingurinn er reiðubúin til þess, þó ekki síðar en eftir 6 mánaða meðferð. Leita skal faglegrar ráðgjafar ef ekki hefur tekist að hætta reykingum eftir 9 mánaða meðferð. Frábendingar: Ofnæmi fyrir nikótíni eða einhverju hjálparefnanna, reykleysi. Ráðfærðu þig við lækni eða lyfjafræðing því ekki er víst að þú megir nota lyfið ef þú: ert á meðgöngu eða með barn á brjósti, hefur nýlega fengið hjartabilun eða hjartastopp, ert með hjarta- eða æðasjúkdóm, of háan blóðþrýsting, sykursýki, ofvirkan skjaldkirtil/nýrnahettur, magasár eða verulega skerta nýrna- og/eða lifrarstarfsemi eða ef þú ert yngri en 18 ára. Einstaklingum með gervitennur og þeim sem eiga í erfiðleikum með að tyggja tyggigúmmí er ráðlagt að nota önnur lyfjaform nikótínlyfja. Sjúklingar með arfgengt frúktósaóþol skulu ekki nota lyfið. Athuga ber að lyfið inniheldur natríum og bútýlhýdroxýtólúen (E321). Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Sjá notkunarleiðbeiningar í fylgiseðli. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Jafnvel lítið magn af nikótíni er hættulegt börnum og getur valdið alvarlegum einkennum eða dauða. Markaðsleyfishafi: Novartis Consumer Health S.A. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ
Þráinn Bertelsson Það er margt merkilegt í samfélagi okkar, ekki síst varðandi forgangsröðun hlutanna. Mér finnst það til dæmis skrýtin forgangsröðun að stinga Ómari Ragnarssyni í tugthúsið. Páll Ásgeir Ásgeirsson Lok lok og læs og allt í stáli.... Lommi Lomm Á hverjum einasta degi níðist valdið á einhverjum sem ekki er Ómar Ragnarsson. María Ellingsen Það var sorglegt að verða vitni að því að lögregluher íklæddur skotheldum vestum, leðurhönskum með hnúa-
járnum, vopnaður táragasi og kylfum réðist gegn friðsömu fólki á sjötugs- og áttræðisaldri sem lagðist í lyngið í haustlitum til að verja hraunið með lífi sínu. Anna Margrét Guðjónsdóttir Ómar Ragnarsson, Gunnsteinn Ólason og Reynir Ingibergsson eru auðvitað stórhættulegir menn og dugir vart minna en fjórar fílelfdar löggur til að fjarlægja hvern og einn þeirra. Árni Snævarr Það er eitthvað að í landi þar sem Ómar Ragnarsson er handtekinn en mennirnir sem settu Ísland á hausinn ganga lausir. Svanborg Sigmarsdóttir Rúmlega tugur mótmælenda var handtekinn í morgun. Af hverju er það verra að Ómar var handtekinn en allir hinir? Kristján B. Jónasson Í gær birtist skoðanakönnun sem sýndi algjört fylgishrap stjórnarflokkanna. Helstu PR gúrúar réðu ráðum sínum
og ákváðu að handtaka Ómar Ragnarsson. Andri Þór Sturluson Um leið og þú handtekur Ómar Ragnarsson þá ertu búinn að tapa. Ragnar Þór Pétursson Mér finnst menn misskilja dálítið borgaralega óhlýðni ef mönnum finnst það í alvöru einhvernveginn alvarlegra að handtaka Ómar Ragnarsson en aðra menn. Þetta snýst ekki um að móðgast yfir handtöku þekktra gamalmenna – þetta snýst um að fylla fangelsin af fólki sem er sömu skoðunar og þeir sem fjarlægðir voru í dag. Illugi Jökulsson Handtaka Ómar Ragnarsson?!! Fyrirgefiði, en nú er þetta komið langt út fyrir allan þjófabálk! Bragi Valdimar Skúlason Ég nenni ekki að vera með í þjóð sem handtekur Ómar Ragnarsson.
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjórar: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is og Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is. Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is. Framkvæmda- og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@ frettatiminn.is . Útgáfustjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is . Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.
Ávallt velkomin í ORMSSON-BT!
Gott úrval af raftækjum á góðu verði XW-BTS1
X-HM11-K
Hljómtækjastæða
FM útvarp · 40 stöðva minni · Spilar: CD, MP3, WMA, CD-R/RW, USB, RCA · Heyrnartól 2x15W hátalarar · 4 Ohm L I S TA V E R Ð :
34.900
TILBOÐSVERÐ:
26.900
SHLC39LE751E
39"-3D-LED sjónvarp
DCS-222K
Blutooth hátalarar
Blutooth hátalari · 10W, aux in tengi. Einfaldur í notkun · Til bæði hvítir og svartir L I S TA V E R Ð :
22.500
Heimabíókerfi
5.1 rása heimabíókerfi með DVD spilara og FM útvarpi · 300W magnari · HDMI tenging · Spilar alla DVD og CD diska, MP3, WMA, JPEG og DivX, styður 1080p (HD upscaling)
TILBOÐSVERÐ:
16.900
XLBD601PH
BluRay-3D Heimabíóstæða
L I S TA V E R Ð :
49.900
TILBOÐSVERÐ:
39.900
L I S TA V E R Ð :
189.900
TILBOÐSVERÐ:
169.900
Blu Ray, DVD og CD spilari · 2x50W · iPod vagga AM/FM útvarp
L I S TA V E R Ð :
99.900
42" LED sjónvarp
TILBOÐSVERÐ:
64.900
4X50 W MOSFET magnari · Útvarp með 24 stöðva minni · Spilar MP3, WMA, WAV, CD-R/RW · AUX tengi á framhlið · Hægt að tengja við fjarstýringu í stýri (tengi fylgir ekki) / EEQ, Tónstillir fyrir bassa, mið- og hátóna. TILBOÐSVERÐ:
L I S TA V E R Ð :
15.900
19.900
39" LED sjónvarp
32" LED sjónvarp
C800HF
G610CF
Full HD (1920x1080) · LED baklýsing · 200 Hz · DLNA, Netvafri, Timeshift o.m.fl
DEH-150
1920x1080–FULL HD · 4.000.000:1 Dynamic Contrast · 100Hz endurnýjunartíðni · DVB-T og DVB-C sjónvarpsmóttakarar · 2xHDMI, SCART, USB
VERÐ:
1920x1080–FULL HD · 4.000.000:1 Dynamic Contrast · 200Hz endurnýjunartíðni · DVB-T og DVB-C sjónvarpsmóttakarar · 2xHDMI, SCART, VGA · USB afspilun
79.900
VERÐ:
99.900
VG-180
6 stk. 3D gleraugu fylgja
Heyrnartól LET42A700P
Ótrúlega flott tæki. Eitt með öllu. Komdu og sjáðu –Sjón er sögu ríkari! L I S TA V E R Ð :
159.900
TILBOÐSVERÐ:
139.900
14 milljón pixlar · WIDE 5x aðráttarlinsa (26-130mm) Stór 3,0” LCD skjár · Sérstök vörn á skjá · AF Tracking ISO 80-1600 · Ljósop 2.8–6.5 · Allt að 14 myndastillingar Hristivörn · Vídeoupptaka í HD 720p m. hljóði L I S TA V E R Ð :
19.900
TILBOÐSVERÐ:
15.900
L I S TA V E R Ð :
39.999
TILBOÐSVERÐ:
34.999
Magnað úrval
FLOTT ÚRVAL AF TÖLVULEIKJUM OG TÓNLIST Hafa skal það sem betur Megas og Bragi – Jeppi á fjalli
SPILAÐ&SKILAÐ
Búinn með leikinn?
Við kaupum hann af þér. Komdu og gerðu góð kaup í spilum og leikjum!
Kíktu inn–Komdu og sjá úrvalið og léttu verðmiðana!
HLJÓMAR
HLJÓMAR FYRSTI KOSSINN 3CD+DVD HELGI BJÖRNS HELGI SYNGUR HAUK CD+DVD
Allt það nýjasta og skemmtilegasta á góðu verði! OPIÐ ALLA DAGA TIL KL.18:00 · virka daga frá 10:00-18:00 · á laugardögum frá 11:00–18:00 · á sunnudögum frá 13:00–18:00
SKEIFUNNI 11 · SÍMAR: 530·2800 / 550·4444 · ormsson.is & bt.is
16
viðhorf
Helgin 25.-27. október 2013
Loftárásir með mannlausum sprengiflugvélum Mannanafnanefnd
Marzilíus eða Marzellíus?
Í
febrúar 2008 eignuðumst við hjónin son sem núverandi biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, skírði á stofugólfi ömmu hans og afa á páskunum það ár. Drengnum var gefið nafnið Birgir Marzellíus í höfuðið á móðurbróður mínum kærum sem hét í höfuðið á afa sínum, Marzellíusi Bernharðssyni skipasmið. Skömmu síðar fáum við hins sjónarhóll vegar bréf frá Þjóðskrá sem segir að okkur að nafnið Marzellíus finnist ekki í mannanafnaskrá og því megi ekki gefa drengnum það nafn. Okkur þótti það undarlegt – og ekki síður frændanum sem bar nafnið (sá fór reyndar að kalla sig „Marzellíus heitinn“). Við sendum erindi til mannanafnanefndar sem Sigríður hafnaði beiðni okkar á þeim forDögg sendum að eiginnafnið Marzellíus bryti í bág við íslenskt málkerfi því Auðunsdóttir það væri með zetu. Ennfremur að sigridur@ nafnið hafi ekki unnið sér hefð í ísfrettatiminn.is lensku máli samkvæmt skilyrðum mannanafnanefndar. Við áfrýjuðum úrskurðinum og bentum meðal annars á að frænda drengsins hefði verið gefið nafnið Marzelíus tveimur árum fyrr og fengist hefði samþykki fyrir því. Mannanafnanefnd segir að sá hafi fengið að bera það nafn samkvæmt sérstakri undanþáguheimild þar sem afi hans hafi heitið sama nafni. Mannanafnanefnd úrskurðaði sem sagt að það mætti nefna í höfuðið á afa en ekki ömmubróður! Við settum málið í salt og tókum það upp að nýju nú í sumar, staðráðin í því að drengurinn fengi úrlausn mála sinna
áður en hann byrjaði í grunnskóla. Eftir nokkurt grúsk í vinnureglum mannanafnanefndar og gömlum manntölum komst ég að því að ein mynd nafnsins, skrifuð með zetu, myndi geta flokkast sem nafn sem hefði unnið sér hefð í íslensku máli samkvæmt reglu 1.e. (Það er ekki borið af neinum Íslendingi nú en kemur a.m.k. fyrir í tveimur manntölum frá 1703–1910.) Komst ég að því að það var meira að segja langa-langaafi drengsins sjálfs, Marzellíus Bernharðsson, sem var skráður Marzilíus S. G. Bernharðsson í manntalinu sem gert var 1905 (sem var mjög ánægjulegt því mannanafnanefnd hafði haldið því fram í úrskurði sínum að ég væri að fara með rangt mál þegar ég hélt því fram að langafi minn hefði ritað nafn sitt með zetu. „Ekki virðist sá ritháttur styðjast við opinber gögn,“ sagði í úrskurði nefndarinnar). Ég sendi því inn nýja umsókn um eiginnafn til Þjóðskrár þar sem ég sótti um að drengurinn fengi að heita Birgir Marzilíus. Því var að sjálfsögðu hafnað því nafnið fyndist ekki í mannanafnaskrá. Því sendi ég í þriðja sinn erindi til mannanafnanefndar. Úrskurðurinn barst á dögunum: „Samkvæmt gögnum Þjóðskrár ber enginn karlmaður eiginnafnið Marzilíus í þjóðskrá [...] en nafnið kemur fyrir í fjórum manntölum frá 1703-1910. Það telst því vera hefð fyrir rithættinum Marzilíus. Úrskurðarorð: Beiðni um eiginnafnið Marzilíus (k.k.) er samþykkt.” Skyldum við fá leyfi til að breyta rithættinum Marzilíus í Marzellíus? Það verður gaman að vita.
Mannleysur
M
látið lífið í þessum annréttaðgerðum, fast að indindatvö þúsund manns samtökin eftir því hvernig Amnesty Internationtalið er. Í hópi fallal sendu í vikunni frá inna séu aðeins sér skýrslu þar sem fáeinir raunverulegir loftárásir Bandahryðjuverkamenn, ríkjanna í Pakistan flestir séu saklausir með mannlausum borgarar, jafnvel sprengiflugvélum (e. börn. Drones) – sem upp á Íslensku hafa verið Eiríkur Bergmann Einnkennisárásir kallaðar mannleysur prófessor í stjórnmála– eru fordæmdar og Öfugt við fullyrðingfræði Bandaríkin sökuð ar bandarískra ráðaum stríðsglæpi. manna virðist sem Hörmungar slíkra árása sem einkum óbreyttir borgarar verði staðið hafa i nálega áratug eru fyrir þessum árásum. En skotloksins að koma upp á yfirborð mörkin eru valin eftir ansi vafaumræðunnar á alþjóðavísu og var sömum upplýsingum. Þetta eru ég til að mynda í hópi evrópskra gjarnan svokallaðar einkennisáfræðimanna sem boðnir voru á rásir (e. Signature strikes) þar ráðstefnu í Amsterdamháskóla sem ákvarðanir um hverjir teljist um liðna helgi þar sem samtökin réttdræpir hryðjuverkamenn Foundation for Fundamental byggjast á líkum. Metið er út frá rights lýstu aðgerðum sínum. meðal annars klæðaburði, skeggFyrir þeim fer lögmaðurinn Shaz- vexti, vopnaburði og bíltegund had Akbar sem nýskeð vann gríð- hvort viðkomandi sé hryðjuverkaarmikilvæg málaferli fyrir rétti maður eða ekki. Drápslistinn alPakistan þar sem mannleysuræmdi er meðal annars byggður árásir voru að hluta dæmdar á uppljóstrunum á meðal borgara ólöglegar. Shazhad Akbar og í Pakistan sem fá greitt fyrir félagar höfða nú mál fyrir fjölda að ljóstra uppi um hryðjuverkadómstóla í ýmsum umsýslumenn. Svoleiðis njósnaaðferð er dæmum þar sem látið er reyna hins vegar meingölluð því hún á lögmæti þessa stríðsreksturs. býr til hvata á meðal umsegjenda Til að mynda hafa samtökin um að gefa upp sem flesta, hvort sótt stöðvarstjóra leyniþjónustu svo sem þeir eru raunverulegir Bandaríkjanna (CIA) í Pakhryðjuverkamnn eða ekki. Einn istan til saka fyrir fjöldamorð. fulltrúi Bandaríkjahers sagði nýSá var fljótur að hverfa úr landi verið að enginn saklaus borgari en eftirmaður hans þarf nú að hafi verið drepinn í árásunum. horfa framan í samskonar kæru. Aðeins með því að útnefna einAkbar og félagar undirbúa einnig faldlega alla fallna sem hryðjumálarekstur fyrir dómstólum í verkamenn er hægt að komast að Ástralíu, Bretlandi, Frakklandi slíkri niðurstöðu. og Þýskalandi en leyniþjónustur Fregnir af sumum þessara þessara landa hafa aðstoðað CIA árása eru ansi óhuggulegar. Í í upplýsingaöflun sem notaðar Norður Waziristan héraði, þar eru við að ákvarða árásir. Þá eru sem flestar árásirnar hafa verið málaferli einnig fyrirhuguð í gerðar, var 40 manna öldungaráð Bandaríkjunum og fyrir stríðseins bæjar, sem starfar sem einsglæpadómstólnum í Haag, þó svo konar dómstóll, þurrkað út í heilu að hvorki Bandaríkin né Pakistan lagi. 80 börn voru drepin í Mahafi undirgengist lögsögu hans. drassah árið 2006 en Bandaríkjaher hélt að þar væru æfingabúðir Lög og ólög hryðjuverkamanna, en reyndust æskulýðsbúðir á borð við VatnaÁrásir þessar byggja á lögum skóg. Í fyrra var 68 ára gömul sem sett voru í Bandaríkjunum amma, Mamana Bibi, drepin við í kjölfar hryðjuverkaárásanna akuryrkju fyrir framan níu barna11 september 2001 sem heimila börn sín. Átján verkamönnum leyniþjónustunni að elta uppi og var á svipuðum tíma slátrað við bana hryðjuverkamönnum hvar vegavinnu. Eitt sinn var hryðjusem er í veröldinni. Svoleiðis verkmaður felldur í vel heppnaðri innanlandslög stríða hins vegar árás. Í kjölfarið varpaði Bandavitaskuld gegn alþjóðarétti og ríkjaher sprengjum sínum á útför lögum annarra ríkja enda ná lög hans undir því yfirskyni að þeir einstakra ríkja ekki út yfir landasem þar væru viðstaddir hlytu að mæri þeirra. Eftir innrás Bandavera hryðjuverkamenn. Um fleiri ríkjanna og bandamanna þeirra slíkar árásir má lesa í fyrrnefndí Afganistan í kjölfar hryðjuum skýrslum. verkaárásanna stóðu öll spjót á Pakistan sem undir óbærilegum Öfugsnúningur þrýstingi heimilaði aðgerðir Bandaríkjahers gegn hryðjuMannleysuárásir þessar eiga verkamönnum þar í landi. Það er í orði kveðnu að auka öryggi semsé á þessum veika grundvelli Bandaríkjanna og Vesturlanda sem leyniþjónusta Bandaríkjanna en í raun hafa þær haft þveröfug og Bandaríkjaher gera árásir áhrif, árásirnar gera ekki annað sínar í Pakistan og raunar einnig en að æsa fleiri til andstöðu við í Jemen. Bandaríkin og bandamenn þess. Árásirnar eru enn fremur Fyrir árásaraðilann eru mannréttlættar með því að mannleysleysur vissulega þægileg vopn því urnar séu sérdeilis nákvæmar og hann þarf ekki að mæta fórnaröruggar og að með notkun þeirra lömbum sínum, situr í öruggu sé hægt að tryggja að aðeins skjóli hinum megin á hnettinum. hryðjuverkamenn verði fyrir En svona hernaður skapar stórárásunum. Barak Obama Bandahættulega firringu og aftengingu ríkjaforseti sagði til að mynda við afleiðingar árásanna – verður að með þeim megi alfarið forða bara eins og að leika tölvuleik. drápum á sakleysingjum í barMenn eru bara í vinnunni, fara í áttunni við Al-keida og Talíbana. kaffi og halda eftir hádegið áfram Annað hefur hins vegar komið í við að stúta heilu þorpunum. Og ljós. Í raun hið gagnstæða. jafnvel þó svo að mannleysurnar Hver skýrslan á fætur annarri sem slíkar séu kannski ekki ólög(svo sem skýrsla Stanford og legar þá eru alþjóðalög þverbrotNew York háskóla 2012 og Amin með beitingu þeirra, eins og til nesty International nú) sýnir að að mynda Amnesty International fjöldi saklausra borgara hefur hefur nú ályktað.
amerískir eftirréttir
ameriCaN Pie
Epla- , Bláberja-, Kirsuberja- og Graskersbökur
wild harvest lífræNar lífræ ar vöfflur
Bláberjavöfflur og Heilhveiti- og Hörfrævöfflur You can’t have a
sara lee
Key Lime og Original Ostakökur
Alexia Kartöflur
Gildir til 27. október á meðan birgðir endast.
Frábærar með öllum mat!
Amerískt Kaffi
Úrval af ekta kaffi frá Ameríku
ip”
pie without “Kúv
Nýtt
Way Better Snakk
Kornsnakk með spíruðu korni
Zevia - kaloríulaust gos
Nýjasta æðið beint frá Kaliforníu
Nýutmtdögum
á amerísk
20% Tilboð
afsláttur á kassa
Red Velvet Kaka
Flauelsmjúk kaka að amerískum stíl
Root Beer
Láttu það eftir þér
Wild Garden Hummus
Fyrir snakkið, brauðið eða eitt og sér
Frosnir ávextir og ber
Í bökuna eða boostið - þitt er valið!
www.n1.is
facebook.com/enneinn
Árið 2012 söfnuðust N1 mótið á Akureyri er eitt stærsta fótboltamót landsins.
1.350
keppendur mæta þangað árlega ásamt fjölskyldu og forráðamönnum.
190 milljónir punkta með N1 kortinu
´s v
seljast daglega á N1. Úr endurunnum fernum er hægt að framleiða t.d. kartonpappír, umslög, möppur, eggjabakka og einangrunarefni í byggingar.
Nýttir punktar:
145 milljónir
N1 hefur að bjóða þrjár tegundir af þvottastöðvum:
1. Þvottastöð með burstum 2. Snertilausa þvottastöð 3. Handvirka stöð með háþrýstiþvotti Samkvæmt könnun sem gerð var 2012 af FÍB var ódýrasti burstaþvotturinn hjá N1.
Daglegt líf. Þetta hversdagslega gangverk sem þarf að eiga sér stað. Við erum öll hluti af samfélagi sem þarf afl og kraft í gegnum daginn. Hvort sem leiðin liggur milli heimilis og vinnu, í skólann eða á æskuslóðir þá treystir samfélagið á lifandi aflstöðvar vítt og breitt um landið. Þéttriðið þjónustunet N1 um allt land veitir Íslendingum orku til að komast áfram – því að saman höldum við samfélaginu á hreyfingu.
Sívinsæl samsetning:
Helstu næringarefni sem Booztdrykkir innihalda eru prótein, B2-vítamín, kalk, fosfór og kalíum.
45%
Hluti af daglegu lífi Tankur fólksbíls rúmar að jafnaði
50 lítra = 151 ½ litlar kók í gleri.
Tómatsósu, sinnepi & steiktum
Öllu
32% Tómatsósu
8% Ísbíltúr er rómantísk kvöldstund.
Sinnepi & hráum
3% Öðru
Talið er að yfir 70% íslenskra kærustupara hafi farið saman í ísbíltúr.
12%
Árlega seljast á N1 um
1,4 milljónir
Íslendinga þyki bensínlykt góð.
súkkulaðistykkja.
Dýrasti súkkulaðimoli heims er Chocopologie frá framleiðandanum Knipschildt. 450 g kosta 507.100 kr. Sú tegund fæst því miður ekki á N1 eins og er.
Til þess að ná bensínlykt úr fötum er best að láta þau liggja í barnaolíu yfir nótt, þvo svo upp úr matarsóda og loks með venjulegu þvottaefni.
Fjöldi bíla á íslandi á skrá í dag:
213.378 Það eru a.m.k. 426.756 rúðuþurrkur.
Kringum
r Fy
in n
10.000 st ur iV egabréfaleik
hjólbarðar fá á hverju ári langþráð frí með hvíldarinnlögn á Dekkjahótelum N1. Þar geta dekkin þín slakað vel á og þú getur notað plássið undir eitthvað annað.
Komum af stað!
ÍSLENSKA/SIA.IS ENN 66214 10/13
Viðskiptavinir N1 vilja pylsuna sína með:
20
viðtal
Helgin 25.-27. október 2013
Eðli listarinnar er ekkert grín Leikararnir Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Pálmi Gestsson hittast í hjólhýsi í hlutverkum ólíkra manneskja sem takast á um hvort ómerkt slettuverk sé eftir listmálarann Jackson Pollock eður ei í leikritinu Pollock? sem Þjóðleikhúsið frumsýnir í næstu viku. Leikararnir eru hins vegar líkari en margan grunar og eiga skotveiði sem sameiginlegt áhugamál og bæði ganga þau á fjöll. Þau ræða hér gildi listarinnar, Pollock og leiðrétta útbreiddan misskilning um sýninguna Maður að mínu skapi sem þau leika einnig í.
L
eiðir leikaranna Pálma Gestssonar og Ólafíu Hrannar Jónsdóttur liggja saman á tveimur sviðum Þjóðleikhússins um þessar mundir. Þau leika bæði í hinu umtalaða verki Maður að mínu skapi og í lok mánaðarins frumsýna þau verkið Pollock? í Kassa Þjóðleikhússins. Þar eru þau tvö á sviðinu undir stjórn Hilmis Snæs Guðnasonar og leika ólíkar manneskjur sem takast á um eðli og gildi listarinnar. Ólafía Hrönn leikur almúgakonu sem býr í hjólhýsi og telur sig hafa fundið ómerkt málverk eftir hinn mikilsmetna málara Jackson Pollock. Pálmi mætir í hjólhýsið í hlutverki virts listfræðings sem gerður er út til þess að skera úr um hvort verkið sé alvöru Pollock. Gríntaugin er sterk í báðum leikurunum en að þessu sinni segja þau alvöruna svífa yfir vötnum og þau séu ekki með neinn fíflagang þegar Pollock? er annars vegar. „Fyndið? Það er nú ekki lagt
upp með það þótt verkið, eða aðstæðurnar, séu kannski fyndnar í sjálfum sér,“ segir Ólafía Hrönn. „En við erum ekkert að gera út á það. Mér er sagt að úti í Ameríku hafi verið gert mjög mikið út á að hafa þetta sem fyndnast en það er mikill tregi í þessu leikriti.“ „Ætli það megi ekki segja að þetta sé svona tragikómík bara?“ Leggur Pálmi til. „Jú. Ég er bara orðin svo leið á þessu orði,“ svarar Ólafía Hrönn ákveðin. „Já, já. Þetta er svona leikrit um tvær dálítið ólíkar manneskjur sem eru kannski þegar til kemur ekkert svo ólíkar.“ „Hjörtun eru alltaf eins,“ skýtur Ólafía Hrönn inn í og horfir spekingslega til himins. Og Pálmi rengir það ekki. „Já, þau slá eins.“ Hilmir Snær er orðinn frekur til fjörsins sem leikstjóri í Þjóðleikhúsinu og leikstýrir á þessu leikári Pollock? og söngleiknum Spamalot. Og Pollock-dúettinn er hæstánægur með að vinna undir
stjórn hins leikreynda leikstjóra. „Það er alveg skelfilega gaman að honum,“ segir Ólafía Hrönn og Pálmi tekur undir. „Mér finnst bara frábært að vinna með honum.“ „Hann þekkir leikaravinnuna svo rosalega vel og á svo gott einhvern veginn með að segja til. Hann stýrir þessu eins og tónverki,“ segir Ólafía Hrönn og bætir við: „Þetta er búið að vera rosalega hugljúft æfingaferli. Við höfum mikið getað spekúlerað og farið hægt í þetta.“
Hin eilífa spurning um smekk
„Þetta er bara svo skemmtilegt efni. Leikritið er svo gott og vel skrifað,“ segir Pálmi. „Já, það er bara langt síðan maður hefur fengið svona skothelt leikrit,“ bætir Ólafía Hrönn við og Pálmi nær orðinu svo aftur: „Þarna fer fram mjög heillandi og áhugaverð umræða sem ég held að komi öllum við eða að allir geti samsamað sig svolítið við. Þetta snýst ekki
síst um þessa umræðu um hvað er list og hvað er ekki list. Hvað finnst fólki og hvað er smekkur? Og hvenær er hvað hvað? Og hver ákveður það? Þetta eru svona þessar stóru spurningar og svo er bara sagt að það sé ekki hægt að deila um smekk og eitthvað svoleiðis. Bara eins og er að gerast í krítíkinni núna með til dæmis Hús Bernhörðu Alba. Sumum finnst það snilldarverk en Jón Viðar gefur því eina stjörnu. Það er alltaf stuð þegar hann er annars vegar,“ segir Pálmi og glottir út í annað. „Hann er svolítið í einnar stjörnu stuði þessa dagana og er búinn að fleygja einni stjörnu í allar áttir,“ bendir Ólafía á. „Já, það er svolítið stemningin. En Jón Viðar skrifar bara það sem honum finnst,“ segir Pálmi og þau sammælast um að Jón Viðar sé heiðarlegur og sjálfum sér samkvæmur í leikhúsrýni sinni. „En þessi umræða í leikritinu sem verkið hverfist kannski svolítið um er áhugaverð pæling. Hvenær
er list list? Og hver ákveður hvort list er list? Þetta er einhvers konar pólitík. Þarna hittast fræðimaður og almúgakona og eiga í samtali um það hvað sé raunveruleg list.“ Ólafía Hrönn grípur vangaveltur Pálma á lofti. „Sko, mér finnst þetta frekar snúast um hvað sé verðmæt list og hver ákveður hvað er verðmætt? Þú ert kannski með mynd sem er alveg eins og eftir Pollock en af því þú veist ekki alveg hvort þetta sé hann þá getur þú ekki sagt til um hvað þetta málverk kostar. Þetta er á markaði og það er einhver sem ákveður verðmætið. Bara eins og gerðist á sínum tíma úti í Ameríku þegar þeir ákváðu bara að gera nokkra myndlistarmenn þar verðmikla. Svona var þetta með Pollock, það var hreinlega bara ákveðið að verkin hans væru hundrað milljón dollara virði.“
Raunveruleg umræða
„Þetta leikrit fjallar um raunverulega atburði,“ bendir Pálmi á. „Það er skrifað upp úr heim-
viðtal
Helgin 25.-27. október 2013
myndlistina. Í öllu stóra samhenginu snýst þetta um nafnið og hvað búið er að ákveða á markaðnum.“ „Já, það eru dálítið peningarnir sem ákveða þetta,“ tekur Pálmi undir og nefnir sem dæmi að auðugur listaverkasafnari þurfi ekki annað en byrja að sanka að sér verkum ákveðins listamanns til þess að hann snarhækki í verði. „Tökum til dæmis bara Stórval,“ grípur Ólafía Hrönn inn í. „Ég meina þetta varð allt í einu trendí stöff og þegar hann dó þá urðu myndirnar hans bara fokdýrar. Og mjög eftirsóttar. Ég gæti kannski alveg málað svona mynd en það er ekki málið. Þetta verður að vera hann. Nafnið. Það er bara þannig.“
Bannað að segja frá!
En aftur að leikritinu sjálfu. Ólafía Hrönn leikur semsagt konu sem telur sig eiga ósvikið en ómerkt verk eftir Pollock í fórum sínum. „Og til hennar er sendur virtur listfræðingur frá Metropolitan Museum of Art. Hann er hátt skrifaður hjá elítunni og mikill fræðimaður og á að meta þetta verk...“ „Ekki meta það, heldur segja til um hvort þetta sé ...“ Skýtur Ólafía Hrönn inn í. „Jájá, meta hvort það sé Pollock.“ heldur Pálmi áfram. „En eins og Pálmi var að segja þá er það svo yndislegt við verkið að þarna koma saman manneskjur sem geta varla verið ólíkari.
Þessar manneskjur verða að hittast og samskipti þeirra eru náttúrlega mjög skemmtileg út af því.“ „Já. Hann kemur svona og þykist sjá það strax að...,“ byrjar Pálmi en Ólafía Hrönn stoppar hann enn og aftur. „Ekki segja það! Mér finnst þurfa að passa ofsalega að gefa ekki upp...“ „Jájá. Þetta er dálítið spennandi söguþráður...“ Bakkar Pálmi. „Og fólk má til dæmis ekki vita þetta. Veistu það, þetta er nefnilega eins og að fylgjast með réttarhöldum, þetta leikrit. Það má koma fram. Þú ert alltaf að skipta um skoðun og sveiflast á milli þeirra. Það er það sem er svo skemmtilegt,“ segir Ólafía Hrönn.
„Já. Við sjáum svo fyrir rest að þetta eru hvort tveggja náttúrlega bara manneskjur sem eru þegar upp er staðið ekkert svo ólíkar. Ég veit eiginlega ekki hvað má segja,“ segir Pálmi og hlær. „Ég er svo mikið að tala af mér hérna.“ Og Ólafía Hrönn hlær með.
Einþáttungur um rjúpu
Spjallið berst um víðan völl eftir að ljóst þykir að fátt megi segja um innihald verksins og þá kemur meðal annars á daginn að þau Pálmi og Ólafía þrá bæði að komast á rjúpu í haust. Pálmi: „Þessi vinna er nú þannig að maður kemst ekkert á þessar
LESUM SAMAN
20.–27. OKTÓBER Ólafía Hrönn og Pálmi Gestsson sitja vel í hlutverkum ólíkra manneskja sem takast á um gildi listarinnar og lífsins í hjólhýsi sem persóna Ólafíu Hrannar býr í. Hér máta þau sig við leikmyndina, að vísu ekki komin í búninga sína og gervi. Ljósmynd/Hari
ildarmyndinni Who the Fuck Is Jackson Pollock? Þar kemur fram að þessi kona sé búin að ...“ „Ekki segja of mikið! Þetta má eiginlega ekki koma fram,“ grípur Ólafía Hrönn skyndilega fram í. „Jæja. List getur samt ekki fundist eða þrifist við aðstæður þar sem elítan á að ákveða hvað sé list,“ heldur Pálmi áfram eftir nýjum brautum. „Þetta er ekki merkt. Það getur vel gerst að einhver finni eitthvert Pollock-verk á skransölu, sem einhver kona í hjólhýsi kaupir fyrir þrjá dollara. Ómerkt. Það er bara eins og það sé óyfirstíganlegur þröskuldur fyrir elítuna að viðurkenna að það sé list. Að það sé ekta.“ „En ég er pínulítið sammála þessu vegna þess að það er líka verið að selja nafn þegar maður er að kaupa myndlist,“ segir Ólafía Hrönn. „Þetta snýst í rauninni ekki bara um málverkið. Ég meina, myndlistarmaður sem deyr hann hækkar í verði. Það er ekki bara verið að horfa á sjálfa
ÞAÐ ER ENN HÆGT AÐ SKRÁ SIG Krakkar á öllum aldri eru hvattir til að vera með og lesa skemmtilegar bækur og skólaefni. 100 vinningshafar verða dregnir út að Lestrarviku lokinni og hljóta veglega vinninga. Auk þess munum við daglega draga út nöfn heppinna þátttakenda og senda þeim skemmtilega bókavinninga.
Lestrarhestur Arion banka verður svo valinn í lok vikunnar og hlýtur hann iPad spjaldtölvu í verðlaun. Nánari upplýsingar og skráning á arionbanki.is/lestrarvika
GÓÐA SKEMMTUN!
21
Framhald á næstu opnu
22
viðtal
Helgin 25.-27. október 2013
KALT ÚTI Ryco-1509 Olíufylltur 2000W rafmagnsofn m/termo stillingum og yfirhitavörn 9 þilja
7.990
Mér er sagt að úti í Ameríku hafi verið gert mjög mikið út á að hafa þetta sem fyndnast en það er mikill tregi í þessu leikriti.
Ryco-2006T Rafmagnsþilofn Turbo með yfirhitavari 3 stillingar 2000w
4.490
Verðlisti á heimasíðu Panelofnar í MIKLU ÚRVALI! FRÁBÆRT VERÐ! Rafmagnshitablásari 3Kw 1 fasa
8.890
kapalkefli 15 metrar
3.990
KRANAR OG HITASTILLAR FRÁ
Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Akureyri Vestmannaeyjum
Við fjármögnum nýja fjölskyldubílinn
ENNEMM / SÍA / NM59654
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Þegar fjölskyldan stækkar getur nýrri, sparneytnari og öruggari bíll gert gæfumuninn. Með faglegri ráðgjöf og góðri þjónustu hjálpum við ykkur að fjármagna það sem upp á vantar til að þið getið fengið ykkur nýjan fjölskyldubíl. Við aðstoðum með ánægju.
Suðurlandsbraut 14
>
sími 440 4400
>
www.ergo.is
>
ergo@ergo.is
50%
afsláttur lántökugjö af ldum* í október *á bíla lánum og bí lasamningum
fuglaveiðar sínar. Rjúpuna og svona, sem er afleitt. En ég er búinn að fella myndarlegan tarf í haust eftir töluverða fyrirhöfn. Ég hef aldrei verið svona lengi að þessu og þetta var mjög erfitt veiðitímabil.“ Ólafía: „Ég er ekki búin að skjóta neitt í haust.“ Pálmi: „En hún er skotveiðimanneskja.“ Ólafía: „Ef ég gæti nú sagt það.“ Pálmi: „Þú komst nú einu sinni með mér á svartfugl.“ Ólafía: „Já, en ég hef aldrei farið á rjúpu. Þeir eru sko báðir skotveiðimenn, Hilmir og Pálmi, og mér finnst að það eigi að taka mig með á rjúpu. Það var ekkert tekið undir það þegar ég skaut því að hérna á æfingu.“ Pálmi: „Ja, það er eiginlega Hilmir sem verður að taka það að sér því ég kemst ekki neitt. Og þú kemst ekkert heldur. Við erum alltaf að leika.“ Ólafía: „Eru þetta ekki bara þrír dagar, eða eitthvað svoleiðis?“ Pálmi: „Jú, en við erum að leika allar helgar.“ Ólafía: „Við förum mánudag, þriðjudag og miðvikudag.“ Pálmi: „Það er ekki hægt.“ Ólafía: „Af hverju ekki?“ Pálmi: „Þetta er bara um helgar.“ Ólafía: „Sem það má skjóta?“ Pálmi: „Já. Þetta eru bara nokkrir dagar.“ Ólafía: „Í alvöru?!“ „Já,“ svarar Pálmi mæðulega og bendir síðan á að Hilmir þurfi bara að frumsýna og svo geti hann stokkið af stað og skilið þau eftir í Kassanum. „Það er nú búið að
eyðileggja þetta fyrir manni. Ég held þetta hafi verið níu dagar í fyrra.“ Ólafía: „Ertu ekki að djóka?“ Pálmi: „Nei. Bara um helgar.“
Níðast ekki á Hannesi
Og þar með eru rjúpudraumurinn úti og Ólafía Hrönn tekur upp léttara hjal: „Heyrðu, svo erum við bæði í Maður á mínu skapi og gerum mikla lukku.“ „Hinu umdeilda verki,“ glottir Pálmi. „Sem er ekki um Hannes Hólmstein,“ bætir Ólafía Hrönn við með miklum áhersluþunga. „Þetta er bara vitleysa sem fór af stað. Ég segi nú bara að við mættum vera ljóta fólkið ef við værum að taka einhvern svona fyrir...“ „Og þetta er ekki um samkynhneigð,“ skýtur Pálmi inn í. Ólafía Hrönn segir sýninguna gera mikla lukku og stemninguna góða í salnum þótt hún hafi vakið blendin viðbrögð úti í samfélaginu. „Núna eru sko kortasýningar búnar og það er að koma sjálfviljugt fólk í leikhúsið,“ segir hún og skellir upp úr. „Og það er svona gríðarleg stemning.“ Pálmi tekur undir þetta og Ólafía Hrönn heldur áfram og veltir fyrir sér hvers vegna „kortafólkið“ sé svona hátíðlegt. „Þú mátt ekki segja svona,“ grípur Pálmi fram í fyrir henni og þykist loks geta goldið henni rauðan belg fyrir gráan. „Jújú. Ég tek þetta á mig,“ svarar Ólafía Hrönn að bragði. „Hið dularfulla kortafólk?“
viðtal 23
Helgin 25.-27. október 2013
Pollock? Pálmi er í svo flottu formi að ljósmyndarinn grunar hann um að vera dottinn í crossfitið og þjarmar að honum með þá kenningu sína. Pálmi þvertekur fyrir það en segist vera genginn í 52 fjalla hópinn og hafi í fjallgöngu fundið þá allra bestu líkams- og andans rækt sem hann hefur kynnst. Ólafía Hrönn gengur einnig á fjöll einu sinni í viku með tveimur vinkonum sínum. Hún segir Helgafell enn sem komið er vera helsta afrekið en Pálmi státar af því að hafa farið á Hvannadalshnjúk í sumar. Ljósmynd/Hari
Spaugað með absúrdkómík Pálmi er einnig á fleygiferð með félögum sínum í Spaugstofunni sem gera enn ótrauðir grín að pólitíkinni og samfélaginu vikulega á Stöð 2. En umræðan er öll orðin svo geggjuð að það er hægara sagt en gert að grínast með djókið. „Við erum stundum alveg í bullandi vandræðum, segir Pálmi. „Það er eiginlega ekki hægt að finna neinn snúning á hlutunum. Það er ekkert grín. Þetta er svo absúrd allt saman að það er alveg ferlega snúið að finna á þessu einhverja fleti. Oft nægir bara að sýna beint frá atburðum,“ segir hann og síðan tekur við stutt umræða um hvernig í veröldinni sé til dæmis hægt að skrumskæla það að lögreglumenn beri Ómar Ragnarsson á milli sín og færi í fangageymslur. „Um daginn, ég held það hafi verið í síðasta þætti þá sýndum við bara beint frá Alþingi þar sem Vigdís Hauksdóttir var að tala. Það var engu við það að bæta.“ „Ég er búin að vera svolítið í músíkinni, ef þú vilt vita eitthvað um mig,“ segir Ólafía Hrönn sem er söngkona í hjáverkum. „Ég var með tónleika á Rósenberg um daginn, með frumsamið efni. Ég var í kvennahljómsveit þegar ég var um þrítugt. Rokkkvennahljómsveit. Svo er hljómsveitin Þryðjy kossynn hérna í Þjóðleikhúsinu. Ég tek nokkur lög með henni. Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég geri. Mér finnst það eitt æði bara að æfa. Þetta er svolítið frí frá leikhúsinu.“ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
Þessi vinna er nú þannig að maður kemst ekkert á þessar fuglaveiðar sínar. Rjúpuna og svona, sem er afleitt.
Pollock? Er glænýtt verk eftir Stephen Sachs sem sýnt hefur verið við miklar vinsældir víðs vegar um Bandaríkin og hlaut Elliot Norton gagnrýnendaverðlaunin árið 2012. Maude Gutman, fyrrverandi barþjónn á miðjum aldri, býr ein í hjólhýsi sem hún hefur skreytt með ýmsu
dóti af hinum og þessum flóamörkuðum. Einn hlutur sker sig úr, risastórt málverk sem hún keypti til að stríða vinkonu sinni. En nú hefur vaknað sá grunur að þetta slettuverk, sem Maude fannst í fyrstu hlægilega ljótt, geti verið listaverk eftir sjálfan Jackson Pol-
lock, himinhárra fjárhæða virði. Hér gæti verið um að ræða listaverkafund aldarinnar! Og nú er Lionel Percy, einn virtasti listfræðingur samtímans, kominn til að reyna að meta hvort verkið sé ekta. Hilmir Snær Guðnason leikstýrir en Mikael Torfason þýddi.
24
viðtal
Helgin 25.-27. október 2013
Flogið af þaki Þjóðleikhússins á vængjum qigong Gunnar Eyjólfsson er brautryðjandi í iðkun qigong á Íslandi. Hann stýrir hér hugleiðslu og æfingum hjá Krabbameinsfélaginu. Mynd/Hari. www.facebook.com/optibaciceland
Magaró
nn ach kúri Flat stom m pakka u rj e fylgir hv g wellbein st. af Daily enda ir ð g ir b meðan
vellíðan jafnvægi NINGAR KYN ! TILBOÐ Gott jafnvægi á veinveittum bakteríum stuðlar að betri meltingu og öflugra ónæmiskerfi.
ÁRNASYNIR
Í vörulínunni eru 9 tegundir sem eru sérsniðnar til að leysa ýmis vandamál í meltingu, þær helstu eru: For daily wellbeing til að viðhalda daglegri heilsu. Daily Immunity til að styrkja ónæmiskerfið. For a flat stomach til að losa út loft og koma jafnvægi á meltinguna. Bowel Calm til að stoppa niðurgang. For maintaining Regularity minnkar harðlífi. For those on antibiotics er til að taka með sýklalyfjum. Sölustaðir: Lyf & heilsa Austurveri, Domus, Firði, Glerártorgi, JL-Húsinu, Keflavík og Selfossi, Apótek Garðabæjar, Garðabæjar Apótek Hafnarfjarðar, Árbæjarapótek Árbæjarapótek, Lifandi markaður markaður, Reykjavíkurapótek Reykjavíkurapótek, Lyfjaval Hæðarsmára, Mjódd og Álftamýri, Lyfjaver, Apótek Suðurnesja og Apótek Vesturlands.
Stórleikarinn Gunnar Eyjólfsson er hefur stundað hinar ævafornu, kínversku qigong-æfingar áratugum saman og unnið ötullega að því að kynna þær á Íslandi. Hann, Björn Bjarnason og fleiri stofnuðu félagið Aflinn árið 2002 og nú hafa þeir félagar ásamt Þorvaldi Inga Jónssyni gert qigongkerfi Gunnars skil í bókinni Gunnarsæfingarnar. Gunnar þakkar æfingunum góða heilsu sína og lífsorku. Björn segir bókina geta gagnast fólki hvort sem það vilji stunda æfingarnar í einrúmi eða í hópi, sem hann mælir þó eindregið með.
ÍSLENSKUR
GÓÐOSTUR
ÍSLENSKA SIA.IS MSA 65552 09/13
– GÓÐUR Á BRAUÐ –
Þ
etta er lífsmáti sem þú átt hiklaust að ganga til móts við. Hann svíkur þig ekki,“ segir Gunnar um qigong-leikfimina. Gunnar og Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, hafa æft saman í um það bil tuttugu ár. Þeir stofnuðu ásamt fleirum gigong-félagið Aflinn fyrir ellefu árum og þeim fjölgar jafnt og þétt sem stunda æfingarnar. Gunnar er 87 ára gamall og enn í fullu fjöri og hann segist svo sannarlega þakka qigong þá lífsorku sem hann býr enn yfir. Og Björn segir Gunnar vissulega sjálfan vera lifandi sönnun þess hversu áhrifaríkar þessar ævafornu kínversku æfingar eru. Qigong-félagarnir hafa nú tekið sig til og gefið æfingakerfið sem Gunnar hefur þróað í gegnum tíðina út í bókinni Gunnarsæfingarnar í félagi við Þorvald Inga Jónsson. Þeir höfðu þann háttinn á að Þorvaldur hljóðritaði æfingar Gunnars og Björn færði þær í letur. Bókin er skreytt myndum af æfingastellingunum og textinn er dýpkaður með ýmsum fróðleik um qigong sem Kínverjar hafa stundað sér til andlegrar og líkamlegrar heilsubótar í 5000 ár eða þar um bil. „Það geta allir stuðst við bókina og gert æfingarnar einir síns liðs,“ segir Björn sem mælir þó með því að leikfimin sé stunduð í hópi. „Það er öflugra að gera þetta í hópi,“ segir Björn. „Um leið og sagt er frá þessum æfingum er líka dregin upp heildarmynd af qigong-æfingum og gildi hugleiðslu og qigong-æfinga almennt.“ Björn kynntist qigong á námsárum
sínum í París og langt er liðið síðan hann og Gunnar báru saman bækur sínar og byrjuðu að æfa saman. „Ég var alltaf einn áður og gerði æfingarnar í Þjóðleikhúsinu,“ segir Gunnar. „Ég þurfti ekki að vera mættur fyrr en klukkan tíu á morgnana og var kominn klukkan níu og gerði þá æfingar. Meira að segja úti á þaki Þjóðleikhússins. Það var svo gaman að fljúga yfir úthafið.“ Gunnar segir að í Þjóðleikhúsinu hafi fólk byrjað að æfa með honum og hann hugsar hlýlega til síns gamla vinnustaðar fyrir að hafa lagt honum til pláss til æfinganna. Æfingakerfi Gunnars tekur 40 mínútur og hann, Björn og félagar í Aflinum hittast reglulega á morgnana og fara í gegnum prógrammið. „Það hefur fjölgað mjög mikið í hópnum sem stundar qigong,“ segir Björn og leggur áherslu á að þeir félagar séu þó alls ekki í neinu trúboði. „Neineinei. Og við erum alls ekki að boða að við séum að lækna eitthvað eða neitt slíkt. Það er engin innræting í þessu, nema síður sé.“ Qigong-æfingarnar tengjast mjög öndun og hugleiðslu og hér er ekkert verið að puða og púla eins og víða tíðkast í líkamsrækt nú til dags. „Þarna er lögð áhersla á allt annað en slíkt. En það eru til dæmi um og lýsingar á því að menn sem hafa stundað mikla og erfiða líkamsrækt hafi blandað þessu saman og notið sín ennþá betur.“ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
Qigong
Lífsmáti en ekki íþrótt
Kínverjar hafa í rúm 5000 ár notað gigong til að verjast sjúkdómum, efla eigin heilsu, auka vellíðan og stuðla að langlífi. Bardagalistamenn beita qigong til að auka eigin styrk, þor, þol, sveigjanleika, samhæfingu og jafnvægi og til að draga úr hættu á slysum. Listamenn iðka qigong til að magna listræna næmni, tjáningu og sköpun og til að blása lífskrafti í verk sín. Qigong er einnig liður í andlegri þjálfun vegna hvatningar til vitundar um náttúruna og krafta hennar og samhljóm með þeim og einingu með taó. – Úr bókinni Gunnarsæfingarnar
Qigong er ekki íþrótt, það er lífsmáti. Og um hvað snýst qigong? Það snýst um það að rísa undir þeirri ábyrgð að vera manneskja. Okkur er trúað fyrir gersemum sem við getum ekki búið til, en eigum svo auðvelt með að eyðileggja. – Gunnar Eyjólfsson.
SÍA
Reitir eru stærsta fasteignafélag landsins á sviði útleigu atvinnuhúsnæðis. Við leigjum út yfir 130 eignir af öllum stærðum og gerðum um allt land. Við leggjum okkur fram við að vanda framkvæmdir og tökum mið af nágrenni okkar þegar við byggjum eða breytum því sem fyrir er. Þannig sjáum við til þess að þinn vinnustaður sé í takt við umhverfi sitt.
Kringlan 4–12
103 Reykjavík
www.reitir.is
575 9000
JÓNSSON & LE’MACKS
•
jl.is
•
Reitir starfa í takt við nágrenni sitt
26
fréttaskýring
Helgin 25.-27. október 2013
4. hluti Heilbrigðiskerfi á Heljarþröm
Það þarf að vekja vonina aftur Eftirlitsmyndavél fyrir sumarbústaði og heimili · Tekur venjulegt GSM SIM kort · Hægt að panta mynd eða hlusta svæði. · SMS og MMS viðvörun í síma og netf. · Lætur vita ef rafmagn fer af og hiti breytist. · Hægt er að tengja allt að 15 auka skynjara. · Vöktun á heitum potti, raka, þrýstingi o.fl.
S. 699-6869 · rafeindir@internet.is · www.rafeindir.is
Algjörrar umbyltingar er þörf á húsnæði bráðamóttöku Landspítala svo tryggja megi öryggi og aðbúnað sjúklinga og aðstöðu starfsfólks sem segir að vekja þurfi vonina á ný. Allt að níu sjúklingar deila stofu og smithætta er því mikil. Deildin fékk einungis tíunda hluta þess fjármagns sem þörf var á til tækjakaupa í fyrra og undanfarin ár hefur lítið verið hægt að endurnýja af tækjum. Starfsfólk leitaði að skoðunarstól fyrir háls- nef og eyrnalækningar á eBay stóllinn H Eþví LG A R BáL A Ð bráðamóttökunni brotnaði og ekki eru til peningar fyrir nýjum.
K
lukkan er átta. Starfsfólk á bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi er komið saman í svokölluðu fjarskiptaherbergi til að fara yfir stöðuna á deildinni áður en dagvaktin tekur við. Þetta er kallað stöðumat. Hjúkrunarfræðingur sem er að ljúka við næturvakt lýsir því hvernig nóttin gekk fyrir sig svo starfsfólkið sem er að taka við á dagvaktinni geti gert sér grein fyrir ástandinu. Fundurinn er stuttur og hnitmiðaður og að honum loknum fara hjúkrunarfræðingar og læknar
Bráðasvið
Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á þjónustustöðvum N1 um land allt
Bráðamóttakan í Fossvogi er stærsta deild sjúkrahússins, þar er neyðarmóttaka fyrir fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis sem sinnir um 120 tilfellum á ári. Bráðasvið veitir einnig upplýsingar og ráðgjöf um viðbrögð og meðferð þegar eitranir verða. Læknisfræðileg ábyrgð sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu er hjá bráðasviði. Samstarf er náið við Neyðarlínuna, Slökkvilið höf-
í svokallað rapport þar sem farið er yfir ástand hvers og eins sjúklings. Morguninn er óvenju rólegur og andrúmsloftið létt og afslappað þótt allir séu í stöðugri viðbragðsstöðu. Á yfirliti yfir sjúklinga á skjá í fjarskiptaherberginu má sjá ástæðu komu þeirra, hvenær þeir komu og hver staðan er á umönnun þeirra. Í dag, eins og aðra daga, eru ástæðurnar margvíslegar. Eitranir, kviðverkir og öndunarerfiðleikar svo fátt eitt sé nefnt. Þó svo að vikan fylgi ákveðnum
uðborgarsvæðisins og Landhelgisgæslu Íslands um málaflokkinn en læknar sviðsins starfa ásamt áhöfnum sjúkraþyrlu við björgun og flutning veikra og slasaðra. Á bráðasviði er sjúkrahúsapótek Landspítala sem sér um alla lyfjaumsýslu á spítalanum og rekur jafnframt Miðstöð lyfjaupplýsinga þar sem veittar eru upplýsingar um áhrif og milliverkanir lyfja.
sveiflum í álagi sem brugðist er við með mönnun, er aldrei hægt að sjá fyllilega fyrir hvenær álagið er sem mest á deildinni því slysin gera ekki boð á undan sér.
100 þúsund sjúklingar á ári
Bráðamóttakan sinnir árlega um eitt hundrað þúsund manns. Það er tæpur þriðjungur þjóðarinnar. Fleiri börn koma á bráðamóttöku í Fossvogi en koma á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins, tæplega 14 þúsund á ári hverju. Sérstakt fimm
Miðstöð sjúkraskrárritunar er einnig á höndum bráðasviðs. Hjúkrunarþjónusta sjúkrahótels tilheyrir einnig bráðasviði. Bráðasvið veitir jafnframt þjónustu fyrir aðstandendur þeirra sem látast með voveiflegum hætti, ýmist í slysi eða fyrir eigin hendi. Á bráðadeild í Fossvogi er lítil kapella þar sem aðstandendum býðst að kveðja sína nánustu. Framhald á næstu opnu
25
15
% afsláttur
% afsláttur
Aðeins
íslenskt kjöt
Aðeins
íslenskt
í kjötborði
kjöt
í kjötborði
Grísalundir
Lamba innralæri
3398 3998
kr./kg
kr./kg
20
Við g
öt pukj ú s a b Lam kkur, o l f tur, 1. mpar a r f ½ ður saga
afsláttu% r
798
g kr./k
1799 2398
g
rir þi
ira fy
me erum
kr./kg
20 kr./kg
afsláttu% r
ir t s e B öti í kj
g
r./k 898 k
Aðeins
íslenskt kjöt
í kjötborði
Grísabógur hringskorinn
698 898
ísleAðeins n kjötskt í
kr./kg
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.
kr./kg
15
SS Grand orange helgarsteik
2558 3198
kr./kg
kr./kg
% r u t t á l s af
kjöt bor ði
Helgartilboð! 15 37 20 afsláttu% r
Mjólka Feti í kryddolíu
Haribo Maoam Kracher
212 249
afslátt % ur
kr./pk.
kr./pk.
379 429
kr./stk.
kr./stk.
Blaðlaukur
169 275
% ur afslátt
Íslenskar kartöflur í lausu
kr./kg
228 289
kr./kg
kr./kg
3 fyrir
20
afslátt % ur
2
Myllu jólaterta, ½, hvít
Fanta, 2 lítrar, 3 tegundir
kr./kg
329 359
kr./stk.
kr./stk.
Pik-Nik kartöflustrá, 113 g
329 355
kr./pk.
kr./pk.
Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
BB rúgbrauð
179 225
kr./pk.
kr./pk.
28
fréttaskýring
Helgin 25.-27. október 2013
4. hluti Heilbrigðiskerfi á Heljarþröm
Hjalti Már Björnsson bráðalæknir
Hætta á stöðnun í heilbrigðiskerfinu Hjalti Már Björnsson lærði bráðalækningar í Virginíu í Bandaríkjunum en flutti til Íslands fyrir um tveimur árum. Þegar hann er spurður hvers vegna hann hafi komið heim segir hann ástæðuna sambland af vinnu eiginkonu sinnar og fjölskylduaðstæðum. „Það voru sannarlega ekki launin eða vinnuaðstæðurnar sem freistuðu mín,“ segir hann og hlær. „Það er hins vegar dálítið áhugavert að fá að taka þátt í því að byggja upp heilbrigðiskerfið á Íslandi. Það er mun auðveldara að hafa áhrif hér en út í hinum stóra heimi enda landið lítið með stuttum boðleiðum. Það er auðvelt að fá fólk með sér til að byggja upp og breyta,“ segir hann. Hjalti hefur áhyggjur af þeirri þróun sem orðið hefur í íslensku heilbrigðiskerfi á undanförnum árum. „Það hefur alltaf verið þannig að íslenskir læknar hafa farið út í sérnám og komið heim með einhverjar nýjungar með sér. Það hefur hins vegar breyst eftir hrunið því nú koma sárafáir heim. Það er því ákveðin hætta á að stöðnun verið í heilbrigðiskerfinu í jafn einangruðu útkjálkalandi og Ísland er,“ segir Hjalti. Hann segir að það sé samt sem áður áberandi hversu áhugasamt og öflugt starfsfólkið sé í íslensku heilbrigðiskerfi enda hafi það brennandi áhuga á að veita góða þjónustu. „Aðbúnaður og tækjakostur er hins vegar langt að baki því sem gerist að jafnaði í Bandaríkjunum, ekki aðeins á okkar deild heldur er á öðrum deildum sem hefur mikil áhrif á störf okkar. Það er til að mynda mjög áberandi hvað röntgendeildin á Landspítalanum hefur verið svelt af tækjabúnaði, en það hefur umtalsverð áhrif á þær rannsóknir sem við þurfum að gera og háir okkur mikið,“ segir Hjalti.
Húsnæðið óhentugt fyrir bráðastarfsemi
Góður starfsandi á deildinni
Aðspurður segir Hjalti andann á bráðadeildinni mjög góðan. „Fólk er mjög samhent í að reyna að veita sjúklingunum góða þjónustu. En það er mjög mikil þreyta komin í allt starfsfólk í heilbrigðiskerfinu, á okkar deild eins og öðrum. Fólk sýndi því skilning að það kreppti að eftir hrun og fann að það var nauðsynlegt að allir sneru saman bökum og tækju á sig aukið álag. Núna er hins vegar
komið ákveðið vonleysi í fólk þegar það sér ekki fram á betri tíð miðað við núverandi stefnu stjórnvalda. Þess vegna eru margir í hlutastarfi annars staðar og flestir af yngri sérfræðingunum vinna hluta af árinu erlendis til að hífa upp tekjurnar. Það gerir það hins vegar erfiðara að manna deildina þegar læknar neyðast til að taka sér launalaust frí til þess að fara utan og vinna. Vandræði við mönnun eykur álagið á þá sem eftir eru,“ segir hann. Hjalti segir að bráðadeildin búi að því að á henni starfa allmargir mjög reyndir læknar, margir komnir yfir sextugt. „Margir þeirra myndu gjarnan vilja draga úr vaktaálagi en það er ekki hægt vegna manneklu,“ bendir hann á. Sett hefur verið upp tveggja ára kennsluprógramm í bráðalækningum sem núna er fullmannað í. „Þetta er tveggja ára grunnur að sérnámi en síðan hvetjum við læknana okkar til að ljúka sérnáminu erlendis. Þannig bæta þeir við sig þekkingu,“ segir Hjalti. Hann vonast til þess að með þessu megi tryggja að nægilegur fjöldi bráðalækna verði til að þjóna Íslendingum í framtíðinni. „Svo er hins vegar annað mál hvort þeir hafi yfirleitt áhuga á að starfa á Íslandi í framtíðinni ef áfram verður svona mikill munur á aðstöðu og launum. Það er áríðandi að bregðast við því fljótt,“ segir Hjalti.
Krabbameinssjúklingar þurfa betri aðstöðu
Bráðamóttakan sér einnig um að taka á móti krabbameinssjúklingum sem veikjast vegna þess að þeir eru með bælt ónæmiskerfi vegna krabbameinslyfjagjafar. „Að-
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A 1 3 - 2 2 0 6
Úr ljóðinu Fjallganga eftir Tómas Guðmundsson
„Húsnæðið er að auki mjög óhentugt fyrir bráðastarfsemi. Verst er að sjúklingar eru ekki einir á stofum, við þurfum að biðja fólk að segja sjúkrasögu sína bak við tjald þar sem aðrir geta heyrt sem er mjög óþægilegt fyrir sjúklinga. Annað er að deildin er mjög þröng og hólfaskipt og því erfitt að hafa yfirsýn yfir sjúklingana. Ákjósanlegt væri að hjúkrunarfræðingar væru með sjónlínu inn á stofu þegar þeir eru að vinna gagnavinnu í tölvu. Einnig eru hér mjög langir gangar sem
umtalsverður tími fer í að ganga. Við höfum mælt að á hverri átta tíma vakt ver hjúkrunarfræðingur heilli klukkustund í að ganga á milli staða. Það er tími sem fer þá ekki í að sinna sjúklingum,“ segir Hjalti. Hann bendir á að það skipti líka mjög miklu máli að verið sé að reka bráðaþjónustu á nokkrum stöðum á Landspítalanum. „Auk bráðamóttökunnar hér í Fossvogi er bráðamóttaka fyrir hjartasjúklinga, hjartagáttin, á Hringbraut og svo er bráðamóttaka geðdeildar á þriðja staðnum, síðan er það bráðamóttaka barna og kvennadeildin. Það væri mikið hagræði að hafa það allt á einum stað. Þegar við þurfum samvinnu við lækna á öðrum deildum sem eru ekki í sama húsi verða boðleiðirnar einfaldlega lengri og hætta á að samskiptin verði ekki eins örugg,“ segir Hjalti.
stiga flokkunarkerfi tryggir að veikasta fólkið fái þjónustu fyrst. Þeir sem eru minna veikir geta þurft að bíða lengur. Bráðamóttakan er ein þeirra deilda sem gert er ráð fyrir á nýjum spítala. Árið 2010 var ráðist í talsverða endurnýjun á húsnæði bráðamóttökunnar í Fossvogi þegar bráðamóttakan á Hringbraut og bráðamóttakan í Fossvogi sameinuðust. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri bráðsviðs, segir að þjónusta við sjúklinga hafi batnað við sameininguna en hún hafi einnig haft í för með sér talsverða hagræðingu. „Þegar sameiningin átti sér stað var litið svo á að hún væri einungis fyrsta skrefið í áttina að frekari sameiningu sem myndi eiga sér stað í nýjum spítala. Nú er hins vegar ljóst að nýr spítali verður ekki að veruleika innan þess tíma sem við væntum á allra næstu árum og við því þarf að bregðast,“ segir Guðlaug Rakel. Húsnæðiskostur bráðadeildar er úr sér genginn þrátt fyrir að endurbæturnar sem gerðar voru fyrir þremur árum hafi bætt nokkuð úr skák. Vandamálið er stærra en svo að hægt sé að laga það með smá endurbótum – algjörrar umbyltingar er þörf og í hana verður ekki ráðist í núverandi húsnæði, ekki síst þegar fyrirætlanir eru uppi um að byggja nýjan spítala á næstu árum. Ragna Gústafsdóttir hjúkrunardeildarstjóri fer yfir vankantana: „Það þarf að útbúa fleiri einbýli með salernum á bráðamóttökunni þannig getum tryggt meira öryggi sjúklinga í því húsnæði sem við erum. Það eru allt of fá einbýli til þess að við getum með góðu móti komið í veg fyrir smithættu. Hér deila sjúklingar herbergjum og baðherbergjum,“ bendir hún á. Á stærstu stofunni liggja allt að níu sjúklingar. „Það er algjörlega óásættanlegt. Við þurfum að taka sjúkrasögu sjúklinga sem fela oft í sér viðkvæmar upplýsingar þótt við reynum að komast hjá því að hafa viðkvæma sjúklinga, svo sem fólk sem hefur gert sjálfsvígstilraunir, í herbergi með öðrum þótt það sé ekki alltaf hægt að koma í veg fyrir það,“ segir hún. Bráðaherbergi deildarinnar er allt of lítið og rúmar vart þau tæki og starfsfólk sem þarf til að sinna einum sjúklingi í alvarlegum tilfellum. Að auki er deildin vanbúin tækjum þótt hún sé ekki eins tækjaþurftarfrek og margar aðrar deildir spítalans.
SJÁIÐ TINDINN! ÞARNA FÓR ÉG
fréttaskýring 29
Helgin 25.-27. október 2013
stæður fyrir ákveðna sjúklinga eru ekki eins og best verður á kosið, við viljum bæta aðstöðu fyrir viðkvæma sjúklingahópa eins og krabbameinssjúklinga sem þurfa sannarlega betri aðstöðu,“ segir Ragna. Bára Benediktsdóttir, mannauðsráðgjafi bráðasviðs, segir að sviðið sé þokkalega sett hvað varðar starfsfólk þótt auðvitað sé einhver skortur á læknum. Síðustu þrjú ár hafa hins vegar fimm sérfræðingar í bráðalækningum ráðið sig til sviðsins sem hafa nýverið lokið sérmenntun í faginu erlendis og fleiri séu væntanlegir. Alls eru 18 sérfræðilæknar starfandi á sviðinu auk 16 deildarlækna. Auk sérfræðinga í bráðalækningum séu þar sérfræðingar í hinum ýmsu greinum læknisfræðinnar, svo sem í lungnalækningum, heimilislækningum, skurðlækningum, nýburalækningum, bráðabarnalækningum og fleira. Alls starfa um 90 hjúkrunarfræðingar á bráðamóttöku og 15 sjúkraliðar auk 25 móttökuritara. Undir hádegi fer sjúklingum að fjölga. Þeir koma með sjúkrabílum, með aðstandendum eða sjálfir og eru meðhöndlaðir eftir því hve veikindi þeirra sýnast bráð við fyrstu skoðun. Veikustu sjúklingarnir, sem eru í bráðri hættu, eru meðhöndlaðir á jarðhæð en þeir sem eru ekki í bráðri hættu flytjast upp á aðra hæð. Á annarri hæð eru meðhöndluð langflest beinbrot, nema þau sem eru talin ógna lífi fólks. „Hingað kemur þverskurður af samfélaginu,“ segir Guðlaug Rakel. „Og allir fá sömu þjónustu. Við leggjum metnað okkar í að koma eins fram við alla, sama í hvaða ástandi fólk er,“ segir hún og bendir á að kjörorð bráðadeildar séu „Við fyrir þig“.
Smáslys og beinbrot algengust
Algengustu ástæðurnar fyrir komu á bráðamóttöku eru smáslys, svo sem skurðir, tognanir eða minniháttar beinbrot, að sögn Hjalta Más Björnssonar, sérfræðings í bráðalækningum. Einnig er mikið um alvarleg bráð veikindi á borð við kransæðastíflur og heilablóðföll. „Hér áður fyrr var bráðadeildin móttökueining þar sem sjúklingar fóru í gegn til að leggjast á aðrar deildir. Nú er það hins vegar svo að ef sjúklingar koma frá öðrum læknum úti í bæ leggjast þeir beint inn á deildir. Á bráðadeild koma þess í stað þeir sem eru með bráð veikindi eða óljós einkenni. Okkar verkefni er þá að greina sjúklingana og finna út á hvaða deild þeir eigi að leggjast,“ segir Hjalti. Algeng ástæða komu er eitrun vegna ofneyslu lyfja eða áfengis- og fíkniefna. Á vikulegum fundi lækna og hjúkrunarfræðinga deildarinnar, svokölluðum L &L fundi, sem stendur fyrir „lærum og lagfærum“ er farið yfir tvö tilfelli sem þykja þess eðlis að það geti reynst lærdómsríkt fyrir deildina að fara yfir þau saman. „Ýmist eru tekin dæmi þar sem við teljum að eitthvað hefði ef til vill mátt betur fara, eða dæmi þar sem sérstaklega vel tókst að leysa úr flóknum vandamálum sem við teljum að allir geti ef til vill lært af,“ segir Guðlaug Rakel. Þennan morguninn er sagt frá tveimur tilfellum sjúklinga sem komu inn með einkenni sem bentu fyrst í stað til eitrana. Annað reyndist eitrun vegna langvarandi lyfjanotkunar en hitt reyndist sýking. Farið er yfir tilvikin skref fyrir skref og læknar og hjúkrunarfræðingar beðnir að leggja til hvaða rannsóknir skuli panta og lesa úr niðurstöðum þeirra. Í þessu tilfelli voru viðstaddir almennt sammála um að vel hefði verið leyst úr málum sjúklinganna þótt fáein atriði hefðu mátt betur fara en þau eru lítilvæg í þessum tilfellum.
Starfsfólkið var byrjað að leita á eBay að stól fyrir háls-, nef- og eyrnalækna því skoðunarstóllinn brotnaði um daginn og við höfum ekki efni á að kaupa nýjan.
Starfsfólk er almennt ánægt með starfsandann þótt allir séu sammála um að starfsaðstaðan sé langt undir því sem ásættanlegt mætti teljast. Hér starfar stór og góður hópur frábærra starfsmanna sem hefur metnað til að sinna sjúklingum af fagmennsku og umhyggju. Ragna óttast að fólk sé farið að fyllast vonleysi yfir ástandinu. „Það þarf að vekja vonina aftur,“ segir hún. „Við erum föst í þessu erfiða ástandi. Við verðum að fá að vita að það vari ekki að eilífu. Þá kemur gleðin aftur,“ segir hún. Spurð hvernig hægt sé að bæta ástandið til skemmri tíma segir hún að nauðsyn-
legt sé að ráðast í tækjakaup sem allra fyrst. „Starfsfólkið var byrjað að leita á eBay að stól fyrir háls-, nef- og eyrnalækna því skoðunarstóllinn brotnaði um daginn og við höfum ekki efni á að kaupa nýjan,“ bendir hún á. Guðlaug Rakel tekur undir þetta. „Við erum með langan lista af tækjum sem bráðnauðsynlegt er að festa kaup á. Ég myndi áætla að tækjakaup hafi numið 6 milljónum á síðasta ári. Þörfin var að minnsta kosti 60 milljónir,“ segir Guðlaug Rakel. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is
Blöndun krabbameinslyfja í æð Í framleiðslueiningu apóteksins, sem heyrir undir bráðasvið, fer fram blöndun á krabbameinslyfjum og næringu í æð. Unnið er með smitgát til að koma í veg fyrir bakteríumengun og tryggja gæði framleiðslunnar og öryggi sjúklinganna. Til þess þarf sérútbúið húsnæði og sérþjálfað starfsfólk sem vinnur samkvæmt gæðastöðlum. Í blöndunareiningunni fer fram blöndun á öllum krabbameinslyfjum fyrir Landspítala, ásamt næringu í æð, bæði fyrir börn og fullorðna. Auk þess eru í apótekinu búnir til augndropar úr stungulyfjum
sem annars væru ófáanlegir. Þar er líka blandað töluvert af flóknum verkjadreypum, bæði fyrir inniliggjandi sjúklinga og sjúklinga í heimahúsum. Alls eru allt að 23 þúsund blöndur blandaðar á ári í einingunni bæði fyrir Landspítala og sjúklinga í heimahúsi en að meðaltali er blönduð næring eða verkjalyf fyrir 5-10 sjúklinga utan spítalans á hverjum tíma. Þessi þjónusta gerir sjúklingum kleift að dvelja heima og er hægt að útskrifa þá fyrr en ella, spara þannig peninga og auka lífsgæði sjúklinganna.
Auglýsing
FRÉTTATÍMINN
24 tíma tjónaþjónusta – ef mikið liggur við Tjón gera sjaldnast boð á undan sér og geta orðið á öllum tímum sólarhringsins. Oft skiptir sköpum að brugðist sé hratt við til þess að lágmarka tjón. Við erum á vakt allan sólarhringinn og tryggjum að þú fáir bestu hugsanlegu tjónaþjónustu hvenær sem þú þarft á henni að halda. Við leggjum áherslu á að viðskiptavinir okkar sem lenda í tjóni verði fyrir sem minnstum óþægindum og að afgreiðsla mála gangi hratt fyrir sig. Þegar mikið liggur við, hafðu þá samband við okkur í síma 800 7112 og við hjálpum þér að leysa málin.
Þú tryggir ekki eftir á
Rúðuviðgerðir Einföld leið til sparnaðar
Regluleg yfirferð tryggingaverndar borgar sig
Þörfin fyrir tryggingavernd tekur breytingum í takt við breytingar á húsnæði, fjölskyldustærð, tómstundum og áhugamálum. Þess vegna mælum við með því að viðskiptavinir fari reglulega yfir tryggingavernd sína með sérfræðingum okkar. Með slíkri yfirferð eru meiri líkur á að þú sért með fullnægjandi vernd og betur í stakk búin(n) að mæta áföllum sem orðið geta í lífinu. Það eina sem þú þarft að gera er að koma við í næsta útibúi okkar, panta ráðgjöf á sjova.is eða senda okkur tölvupóst á netfangið sjova@sjova.is.
Vegaaðstoð
Allir geta lent í vandræðum með bílinn. Þá er gott að geta hringt í Vegaaðstoð Sjóvár í síma 440 2222. Vegaaðstoð Sjóvár aðstoðar viðskiptavini í Stofni ef bíllinn verður rafmagnslaus eða bensínlaus og aðstoðar við að skipta um sprungið dekk. Ef þú lendir í árekstri á höfuðborgarsvæðinu getur þú einnig hringt í Vegaaðstoðina og færð þá aðstoð frá fagaðilum* við að fylla út tjónaskýrslu. Kostir þess er nákvæm skoðun aðstæðna og myndataka sem notuð er sem gögn við uppgjör tjóna. Tjónstilkynningin er send rafrænt beint til tryggingafélaga til úrlausnar, sem sparar þér sporin. *Aðstoð & Öryggi ehf. er sjálfstætt og hlutlaust þjónustufyrirtæki er annast vettvangsrannsóknir umferðaróhappa. Þjónustan tryggir réttláta og fljótvirka afgreiðslu tjóna fyrir tryggingarfélög og viðskiptamenn þeirra.
Frá árinu 2010 hefur Sjóvá dreift framrúðuplástrum til viðskiptavina sinna og hefur árangurinn verið góður. Með framrúðuplástri er hægt að hefta útbreiðslu sprungu í framrúðu þar til hægt er að komast á verkstæði. Í mörgum tilfellum er hægt að lagfæra rúðuna og spara þannig kostnað við rúðuskipti.
Frá ánægðum viðskiptavinum
Markmið Sjóvár er að veita viðskiptavinum ávallt bestu hugsanlegu tjónaþjónustu. Endurgjöf frá viðskiptavinum er okkur mikilvæg og góður leiðarvísir um hvernig við getum bætt okkur og þróað starfsemi okkar enn frekar. Það gleður okkur mjög þegar við fáum staðfestingu frá ánægðum viðskiptavinum á því sem vel er gert. Hér á eftir eru nokkur bréf sem okkur hjá Sjóvá hafa borist frá ánægðum viðskiptavinum sem hafa þurft að nýta sér tjónaþjónustu okkar.
„Ég vil þakka starfsfólki Sjóvár fyrir frábærar móttökur og úrlausn mála þegar ég varð fyrir því að gjöreyðileggja bílinn minn í hálkuslysi 31 jan. s.l. Það er alveg ljóst að Sjóvá er með mjög hæft og vel þjálfað starfsfólk, sem er reiðubúið að aðstoða viðskiptavininn af kostgæfni og alúð. Takk fyrir, Sjóvá, og megi heill og hamingja fylgja starfsfólki þínu um aldur og ævi.“ Valgeir Hauksson
„Við vorum í Ásbyrgi með hjólhýsið okkar og urðum fyrir því óláni að keyrt var á okkur með þeim afleiðingum að bæði bíllinn okkar og hjólhýsið voru ónothæf. Gott fólk hjá Sjóvá aðstoðaði okkur við að komast á áfangastað og afgreiddi okkar mál hratt og örugglega. Með innilegu þakklæti fyrir frábæra aðstoð og hlýju í okkar garð.“
þjónustu vegna tjóns sem ég lenti í núna í júlí. Einnig langar mér að þakka fyrir smiðina sem þið senduð mér, aldrei á ævi minni hef ég séð jafn snyrtileg vinnubrögð, og ég tala nú ekki um hvað þeir voru skipulagðir í öllu sem þeir gerðu á mínu heimili. Og ekki vantaði kurteisina hjá þessum mönnum. Takk fyrir okkur.“
„Ég hef sem betur fer sjaldan þurft að leita til Sjóvár vegna tjóna. Mér er þó minnisstætt þegar upp kom leki í húsinu sem ég bý í hversu góðan stuðning og faglega hjálp ég fékk hjá tjónamatsmanni Sjóvár.“
„Mig langaði að koma á framfæri við ykkur þakklæti vegna afgreiðslu vatnstjóns sem ég lenti í. Aðkoma ykkar fólks var öll til fyrirmyndar. Ég hef alla tíð verið með mínar tryggingar hjá Sjóvá og í þau fáu skipti sem ég hef þurft að leita til ykkar hefur þjónustan verið frábær.“
Gunnar Sigurjónsson og Ása Bryngeirsdóttir
Eggert Gíslason
„Frábært, takk kærlega fyrir! Þetta var orðið rosalega ruglingslegt. Þakka fyrir þjónustuna ykkar, hún er alltaf jafn góð! Verð aldrei fyrir vonbrigðum.“
Hjördís Vigfúsdóttir
„Mig langar til að byrja á því að þakka ykkur fyrir frábæra tjóna-
Rannveig Oddsdóttir
Jóhann Petersen
„Hjá Sjóvá erum við með viðskiptastjóra með þekkingu á þörfum fyrirtækisins og iðnaðarins sem við getum leitað til með öll okkar mál með skömmum fyrirvara.“ Guðný Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri fjármála Saga Film
Vetrardekkjatilboð – góð dekk auka umferðaröryggi Sjóvá hefur síðustu tvö ár gert úttekt á ástandi hjólbarða á ökutækjum sem lent hafa í tjóni. Niðurstöður benda til sterkra tengsla á milli ástands hjólbarða og fjölda tjóna. Of margir bílar eru á slitnum dekkjum sem eru í raun óhæf til vetraraksturs. Þess vegna býður Sjóvá
viðskiptavinum í Stofni tilboð á vetrardekkjum í samstarfi við dekkjaverkstæði víða um land. Það eina sem þú þarft að gera er að hafa samband við einhvern af afgreiðslustöðum samstarfsaðila okkar og gefa upp kennitöluna þína. Þú finnur allar upplýsingar um dekkjatilboðið á sjova.is.
Þúsundir viðskiptavina hafa nýtt sér þessa þjónustu og meðalsparnaður viðskiptavinar nemur um 10.000 kr., sem hann hefði annars þurft að greiða í eigin áhættu ef skipta hefði þurft um rúðuna. Sjóvá hvetur viðskiptavini sína til að koma við í næsta útibúi og næla sér í framrúðuplástur sem gott er að hafa til taks í hanskahólfinu í bílnum. Ef skemmd verður á bílrúðu skal setja pláturinn stax á skemmdina og fara með bílinn sem fyrst á rúðuverkstæði sem er viðurkennt af Sjóvá. Ef hægt er að gera við rúðuna greiðir Sjóvá viðgerðina að fullu, viðskiptavinur greiðir ekki neitt.
Sjóvá vottar sín verkstæði – og auðveldar viðskiptavinum sínum valið
Sjóvá hefur samið við og gert úttektir á ákveðnum verkstæðum til að meta hvernig þau uppfylla kröfur Sjóvár um tjónamat og viðgerðir. Verkstæði sem uppfylla kröfur okkar falla í einnar, þriggja eða fimm stjörnu flokk. - Fimm stjörnu verkstæðin veita faglega og góða þjónustu og hafa innleitt vottað gæðakerfi. - Þriggja stjörnu verkstæðin veita góða þjónustu en eru ekki með vottað gæðakerfi.
- Einnar stjörnu verkstæðin eru með samning við Sjóvá, eru með fagmenntaðan starfsmann og starfsleyfi. Stjörnurnar eru til marks um gæði, bíllinn fær viðgerð þar sem fagmennska er höfð að leiðarljósi. Þannig auðveldar stjörnugjöf Sjóvár þér að velja hvert á að fara með bíl í viðgerð. Þú finnur yfirlit yfir viðurkennd verkstæði á sjova.is.
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 3 - 2 5 2 9
2TÍM4A
A N Ó J T NUSTA ÞJÓ
AF ÞVÍ AÐ LÍFIÐ ER ÓTRÚLEGT Tjón gera sjaldnast boð á undan sér. Þess vegna erum við á vakt allan sólarhringinn og tryggjum að þú fáir bestu hugsanlegu tjónaþjónustu hvenær sem þú þarft á henni að halda.
24 tíma tjónaþjónusta – sími 800 7112
ÞESS VEGNA ERTU HJÁ SJÓVÁ
32
viðtal
„Ég hef alltaf reynt að sinna því vel sem ég hef tekið að mér hverju sinni,“ segir Unnur Gunnarsdóttir forstjóri Fjármálaeftirlitsins. Myndir Hari
Helgin 25.-27. október 2013
Aldrei róleg vaxi ég ekki í starfi Unnur Gunnarsdóttir er fyrsta konan til þess að stjórna Fjármálaeftirlitinu. Segir hún athygli beinast mun meira að eftirlitsstofnunum eftir hrun og er ánægð með þá þróun að konur eru orðnar sýnilegri stjórnendur víðsvegar í Evrópu. Í sínu starfi segist hún upplifa í flestum tilfellum góðan samstarfsvilja.
L
íf mitt hefur einkennst af tilviljunum og ma rg t hef ur farið öðruvísi en ég hef ætlað. Ég hef þá lífsskoðun að maður verði ævinlega að taka bestu ákvörðunina miðað við þá stöðu sem maður er í hverju sinni, “ segir Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins og jafnframt fyrsta konan til að sinna því starfi. Unnur er lögfræðingur frá Háskóla Íslands en hún gegndi áður starfi yfirlögfræðings hjá Fjármálaeftirlitinu. Hún hefur víðtæka reynslu við verkefni tengd f jármálaþjónustu. Starfaði hún meðal annars um árabil hjá bankaeftirliti Seðlabanka Íslands og sem sérfræðingur í fjármálaþjónustu hjá EF TA skrifstofunni í Brussel. Unnur hefur einnig víðtæka reynslu úr opinbera geiranum sem skrifstofustjóri í samgönguráðuneytinu og sem settur héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur. Unn-
ur er dóttir Helgu Ólafsdóttur húsmóður og Gunnars Sigurðssonar byggingarverkfræðings en hann lést aðeins 45 ára árið 1978. Hún er elst fjögurra systkina. „Mér datt alls ekki í hug að ég yrði forstjóri en eftir fyrri reynslu úr fjármálageiranum fann ég löngun hjá mér í kjölfar hrunsins að koma og taka þátt í uppbyggingunni. Mér fannst að ég gæti kannski gert eitthvert gagn,“ segir Unnur. ,,Ég hef alltaf reynt að sinna því vel sem ég hef tekið að mér hverju sinni. Ég hef aldrei verið róleg þegar mér hefur fundist ég vera hætt að vaxa í umhverfinu sem ég er í. Þá hef ég viljað breyta til og sóst eftir því. Ég hef trúlega alltaf verið fremur metnaðarfull og ég hef horfst í augu við það seinni árin, en lengi vel taldi ég mér trú um það að svo væri ekki. Stundum hefur maður haft áhuga á einhverju og það ekki gengið eftir og maður jafnvel orðið afskaplega feginn eftirá. Það er best að vera varkár varðandi það hvers maður óskar sér. Mitt líf hefur að mörgu leyti einkennst af tilviljunum,‘‘ segir Unnur. „Ég vona að ég skili starfinu sem ég hef tekið að mér með sóma. Ég á enn mikið eftir í að ná þeim árangri sem ég og samstarfsfólk mitt stefnum að í uppbyggingu og þróun stofnunarinnar. Mér finnst ég vera að hefja nýja vegferð sem er heilmikil áskorun að takast á við,'' segir Unnur.
Leiddist og vildi læra meira
Unnur ólst upp í Garðabænum en fyrstu árin bjó hún í Kaliforníu þar sem faðir hennar stundaði doktorsnám og segir hún að henni hafi lengi verið eftirsjá í að hafa ekki verið þar lengur. „Ég ólst upp við að það væri sjálfsagður hlutur að fara í skóla og að líta á nám sem vinnu. Að maður ætti að forgangsraða í námi og gefa sér tíma í það. Ég lærði snemma að skipuleggja mig við nám og þegar ég var 11 ára tók ég upp á því að hlaupa yfir einn bekk og lærði námsefni 12 ára bekkjarins á nokkrum vikum. Ég skipulagði hvað ég ætlaði að gera á hverjum degi og stóð við það og ég lenti ekki í stressi. Þessi þjálfun nýttist mér mjög vel í öllu námi eftir það,“ segir Unnur. „Ég var fremur alvörugefinn krakki og hafði gaman af því að læra, en mér bara leiddist. Ég hafði ekki nóg að gera,“ segir Unnur. Hún á eiginmann og tvær dætur í dag sem og tvö barnabörn. ,,Mér fannst oft erfitt að vinna úti með ung börn og réttindi foreldra á vinnumarkaði voru ekki á við það sem þau eru í dag. Maður bjó við stöðugt óöryggi varðandi barnagæslu. Þetta var oft erfitt og mér finnst þjónustan og réttindin hafa stórlega batnað, enda verið mikið baráttumál undanfarna áratugi. Þá finnst mér frábært að sjá hvað ungir feður sinna börnum sínum til jafns við mæðurnar,“ segir Unnur. Hún er mikil fjölskyldumanneskja og enginn vafi er á forgangsröðinni. „Ég reyni að hafa tíma fyrir barnabörnin. Þau eru miklir gleðigjafar og ég legg heilmikið upp úr því að vera með þeim og ég reyni að hafa annað heimili fyrir þau,'' segir Unnur. „Áhugamál eru eitthvað sem ég hef ekki náð að leysa mjög vel í mínu lífi. Vinnan tekur yfir en ég finn að ég þarf að hreyfa mig og vera úti. Ég reyni að gera eitthvað fyrir mig og finna jafnvægi,“ segir Unnur.
Konur þurfa að vera vakandi
Unnur segir að konur séu í meira mæli að komast í stjórnunarstöður. „Þetta gerist fyrst í opinbera geiranum og ástæðurnar eru margar, til dæmis er ráðningarferlið faglegra og frelsið við ráðningar minna,“ segir Unnur. Segir hún að opinberi geirinn borgi minna og þess vegna sæki karlar minna í hann. „Ég hef aldrei viljað fara í það hlutverk að segja að konur séu fórnarlömb enda finnst mér þær ekki vera það. En það er heldur ekki réttlátt að konur fái lægri laun fyrir sína vinnu,“ segir Unnur.
„Ég held að breytingarnar séu kynslóðabundnar. Með hverri kynslóð er minni munur á sjálfstrausti kvenna og karla og unga fólkið í dag truflast ekki af þessu. Aftur á móti geta ungar konur átt það til að sofna á verðinum og treysta á jafnrétti. Þær þurfa að halda vöku sinni í þeim efnum. Það er lítillækkandi fyrir konur að þurfa að vera í þessari baráttu,“ segir Unnur. „Ég skil mjög vel að ungum konum finnist kynjakvótinn í stjórnum fyrirtækja ekki heppilegur en hann er nauðsynlegur. Það er ekki fyrr en núna sem tekið er á vandamálinu. Það þurfti að taka til í þessum málum. Búið var að reyna mýkri aðferðir í mjög langan tíma. Mér finnst jafnvægi kynjanna nauðsynlegt og skemmtilegt. Og menn átta sig á því að það er gagnlegt fyrir fyrirtæki og þjóðfélagið að finna jafnvægi og að heyra sjónarmið bæði karla og kvenna,“ segir Unnur. „Við konur getum lært margt af karlmönnum, til dæmis að hafa skarpa sýn á hvar maður á að taka ábyrgðina og hvar ekki. Mér finnst það líka til fyrirmyndar að geta gert eitt í einu og gefa því fulla athygli,“ segir Unnur.
Við tökum óvinsælar ákvarðanir
Unnur segir hlutverk Fjármálaeftirlitsins sérstakt og því fylgi mikið vald sem og mikil ábyrgð. Segir hún að það þurfi að beita því valdi af hógværð og fagmennsku. „Við erum alltaf að vanda okkur við að þróa vinnuna okkar og erum enn að takast á við eftirmál hrunsins og taka óvinsælar ákvarðanir. Við erum með inngrip í starfsemi hjá fyrirtækjum þar sem margt vel menntað fólk starfar sem veit hvað það er að gera og vill fá að vinna í friði,“ segir Unnur. „Okkar hlutverk er ekki vinsælt en vægi þess hefur aukist með tímanum. Þær kröfur eru gerðar til okkar að vera með virk afskipti,“ segir Unnur. Segist hún upplifa góðan vilja hjá flestum til samstarfs og að gera hlutina í góðri sátt. Hitt séu undantekningar sem geti verið fyrirferðamiklar. „Ástæðan fyrir því að fólk hefur áhyggjur af framtíðinni er að við erum ekki alveg búin að sjá út úr erfið leikunum og við vitum ekki hvernig þetta allt endar. Það er mikið af góðu fólki að vanda sig og að leggja hönd á plóg til að koma okkur út úr þessu. En sumt er ekki svo auðvelt að sjá fyrir. Það þarf að leysa margt sem ekki búið að sjá fyrir endann á,“ segir Unnur. María Elísabet Pallé maria@frettatiminn.is
„Ég vona að ég skili starfinu með sóma sem ég hef tekið að mér. Ég á enn mikið eftir í að ná þeim árangri sem ég og samstarfsfólk mitt stefnum að í uppbyggingu og þróun stofnunarinnar. Mér finnst ég vera að hefja nýja vegferð sem er heilmikil áskorun að takast á við.“
NÝTT DREYMIR ÞIG UM JAFNAN HÚÐLIT. ÞITT DREAMTONE NR.1.
HÚÐTÓNN DRAUMA ÞINNA. JAFNVEL ÁN FARÐA. NÝTT
DREAMTONE FYRSTA SERUMKREMIÐ SEM DREGUR ÚR DÖKKUM BLETTUM – ÓJÖFNUM HÚÐLIT – LITAFLEKKJUM
viðtal
34
Helgin 25.-27. október 2013
Sendiherra gerist mótmælandi Eiður Guðnason hefur látið til sín taka í baráttunni gegn lagningu vegar um Gálgahraun. Hann er ekki dæmigerður mótmælandi, fyrrverandi umhverfisráðherra og sendiherra, en segir að stundum komi einfaldlega að því að mælirinn sé fullur. Eiður hefur vakið athygli fyrir mola sína um málfar og miðla. Hann tekur því með stóískri ró þegar lesendur benda á hans eigin villur og hefur engar athugasemdir gert við að barnabörnin nefndu heimilisköttinn Leiu.
S
jálfsagt má rekja áhuga minn á náttúru og náttúruvernd aftur til þess þegar ég var unglingur og starfaði í Skátahreyfingunni. Þar er mönnum kennt að bera virðingu fyrir náttúrunni og ganga vel um landið,“ segir Eiður Svanberg Guðnason, fyrrverandi umhverfisráðherra og sendiherra, sem tók þátt í mótmælunum vegna lagningar vegar yfir Gálgahraun. „Gálgahraun eða Garðahraun. Menn eru sífellt að þrasa um hvort nafnið eigi að nota en nöfnin eiga bæði við sama svæði, þetta er hluti af Búrfellshrauni sem rann til sjávar. Mér hefur alltaf þótt hraun fallegt. Við tölum öll um hversu fallegt sé á Þingvöllum. Hér sjáum við Þingvallahraunið endurspeglast við bæjardyrnar.“ Eiður tekur á móti mér á heimili sínu í Ásahverfinu í Garðabæ sem er aðeins steinsnar frá Gálgahrauni. Þar hefur hann búið ásamt eiginkonu sinni í um sex ár og fer reglulega í gönguferðir um hraunið. Hann býður mér kaffi og ég sest í stofuna hjá heimiliskettinum, fallegri, grárri læðu. Eiður segist afsakandi ekki eiga mikið með kaffinu en birtist brátt með fullan disk af piparkökuhjörtum og hraunbitum, sem mér finnst sérlega viðeigandi að teknu tilliti til efnis viðtalsins. Þar sem Eiður hefur undanfarin misseri verið iðinn við að benda á ambögur í málfari og ritun blaðamanna byrja ég á að viðurkenna að ég sé svolítið stressuð og hrædd um að misþyrma íslenskri tungu í viðtalinu. Hann brosir og hughreystir mig: „Ég er nú ekki svo slæmur.“
„Tökum hann, tökum hann“
Ágreiningur hefur verið um lagningu Álftanesvegar um Gálgahraun um árabil. Eiður er stjórnarmaður í Hraunavinum sem hafa barist gegn lagningu vegarins. Honum var mjög brugðið yfir aðförum lögreglu þegar friðsamir mótmælendur söfnuðust þar saman að morgni mánudagsins 21. október. „Þarna voru um 50-60 lögreglumenn, fleiri en mótmælendur. Ég mætti á sama tíma og Ómar Ragnarsson, vinur minn. Það var algjör tilviljun. Flestir mótmælendurnir voru fólk á miðjum aldri og þaðan af eldra. Satt að segja ofbauð mér framganga lögreglunnar. Það þurfti ekki að fara svona harkalega að fólki. Þeir tóku einn rólyndismann sem varð fyrir verulegu hnjaski þegar lögreglumaður setti hné í bakið á honum og mjóhrygginn eftir að það var búið að handjárna hann. Ég held að lögreglan hafi gengið allt of langt.“ Eiður segir að búið hafi verið að setja niður rauðar og hvítar keilur þegar hann mætti en ekki var búið að strengja nein bönd á milli þeirra. „Lögreglumennirnir komust að þeirri niðurstöðu að ég væri 20-30 sentimetra fyrir innan einhverja ímyndaða línu og fóru að hrinda mér. Ég er kominn á áttræðisaldur og hef ekki áhuga á að standa í stappi við lögregluna. Þeir hótuðu mér handtöku og einn þeirra hrópaði: „Tökum hann, tökum hann.“ Ég gerði þeim það ekki til geðs að láta þá handtaka mig. Það var greinilegt að þeir voru í miklum ham.“ Eiður segist aldrei áður hafa upplifað slíkar aðfarir lögreglu. „Þegar ég var fréttamaður í gamla
daga upplifði maður eitt og annað en þá stóð maður á hliðarlínunni. Ég hef aldrei verið þátttakandi í mótmælum fyrr en núna. Ég geri ekki ráð fyrir að maður sem hefur verið ráðherra og sendiherra sé dæmigerður mótmælandi en það kemur að því að mælirinn fyllist og manni sé nóg boðið.“ Þeir Ómar eru gamlir félagar, kynntust á menntaskólaárunum og unnu lengi saman á Sjónvarpinu. Eiður segir hafa verið afar sérkennilegt að horfa upp á þennan vin sinn og rólyndismann handtekinn í mótmælunum. „Eiginlega trúði ég bara ekki mínum eigin augum. Það tók dálitla stund að melta það þegar ég sá lögregluna bera fólk í burtu. Þetta var eins og óraunveruleg sena úr bíómynd. Stuttu eftir að hann var handtekinn hringdi Ómar í mig og sagði: „Ég er í Steininum. Þú ert í hrauninu en ég er ekki enn komin á Hraunið.“ Hann var ekki búinn að missa húmorinn, þrátt fyrir allt.“
Hættulegt ábyrgðarleysi
Að mati Eiðs eru það þrír aðilar sem bera ábyrgð á því að farið er í þessar umdeildu framkvæmdir á þessum tímapunkti. „Það er innanríkisráðherra, sem yfirmaður samgöngumála og raunar einnig dómsog löggæslumála, vegamálastjóri sem yfirmaður Vegagerðarinnar, og það er bæjarstjórnarmeirihlutinn í Garðabæ. Vegamálastjóri sendir upplýsingafulltrúann sinn í alla fjölmiðla til að svara fyrir þetta og bæjarstjórnarmeirihlutinn sendir bæjarstjórann í Garðabæ sem er ekki kjörinn fulltrúi fólksins í Garðabæ heldur pólitískt ráðinn embættismaður sem virðist aðeins starfa fyrir meirihlutann. Ég held að þessir menn sem hér eru í meirihluta hafi verið of lengi við völd fyrst þeir telja sig ekki þurfa að svara fyrir eitt né neitt og það er hættulegt.“ Þá finnst Eiði sérlega athugavert að ráðist sé í framkvæmdirnar þegar enn á eftir að kveða upp dóma í útistandandi dómsmálum þar sem tekist er á um lögmæti framkvæmdanna og þess þar að auki óskað að fengið sé ráðgefandi álit frá EFTA um hvort náttúruverndarsamtökin geti talist eiga lögvarða hagsmuni í málinu.
Eyðileggja sem allra mest
Meðal þess sem Vegagerðin hefur borið fyrir sig er að ekki sé hægt að hætta við framkvæmdir því þá þyrfti að greiða verktakanum skaðabætur fyrri stöðvun á umsömdu verki og jafnframt sé það meginregla íslensks réttarfars að höfðun dómsmála fresti ekki framkvæmdum. Eiður mótmælir þessu. „Þegar um er að ræða svona umdeilt mál og framkvæmdin sem um ræðir er óafturkræf þá horfir þetta öðruvísi við. Ef fólk byggir hús og höfðað er mál er hægt að rífa húsið síðar og afmá öll ummerki um það. Það er aldrei hægt að laga það sem er búið að eyðileggja hér í hrauninu. Bæjarstjórinn í Garðabæ sagðist að sjálfsögðu ætla að hlíta úrskurði dómstóla en ég spyr hvernig hann ætlar að laga hraunið ef dómstólar komast að þeirri niðurstöðu að framkvæmdirnar hafi verið ólöglegar.“ Eiður starfaði hjá Vegagerð ríkisins, sem nú kallast einfaldlega Vegagerðin, á sínum yngri árum. „Ég held að það
Ég er kominn á áttræðisaldur og hef ekki áhuga á að standa í stappi við lögregluna. Eiður Svanberg Guðnason er mikill náttúruunnandi og hefur barist ötullega gegn því að vegur verði lagður um Gálgahraun. Honum var hótað handtöku þegar hann mótmælti við vinnuvélarnar. Ljósmyndir/Hari
sé einsdæmi að vegaframkvæmd hefjist undir lögregluvernd. Ég man heldur ekki eftir öðrum eins aðförum og hér, að það hafi verið fengin stærsta ýta landsins og stærsta grafa landsins og þær látnar vaða yfir alla veglínuna á einum degi. Þetta er ekki unnið eins og venjulegur vegur. Það er bara búin til slóð í gegnum hraunið. Markmiðið var að eyðileggja eins mikið á eins stuttum tíma og mögulegt var og það tókst.“ Hann telur að burtséð frá því hvar fólk stendur í pólitík þá sé ansi mörgum misboðið vegna þess hvernig er gengið fram í málinu. „Ég finn það bara þegar ég fer út í búð, þá kemur fólk og segir hvað það sé mikilvægt að berjast gegn þessu. En nú er búið að eyðileggja þetta og næsta skref er þá að koma í veg fyrir að frekari skemmdir verði unnar á hrauninu. Það eru uppi hrikaleg áform um að skipta hrauninu upp með hraðbraut og setja hringtorg þar í miðjunni. Það þarf að koma í veg fyrir.“
Prinsessa úr Stjörnustríði Þrátt fyrir að baráttan fyrir Gálgahrauni hafi átt hug og hjarta Eiðs að undanförnu hefur hann áfram gefið sér tíma til að skrifa Mola um málfar og miðla, og segist hann hafa nýlokið við mola númer 1333. „Ég hef oft hugsað með mér að ég ætli að skrifa sjaldnar. Þetta tekur tíma en ég sit ekki við og leita að villum. Sjálfsagt þyki ég smámunasamur en ég á hauka í hornum sem senda mér ábendingar. Sumt finnst mér ég verða var við endurtekið, svo sem að fólk tali um „að versla mat“ og að „kjörstaðir opnuðu.“ Þeir opnuðu ekki neitt heldur voru þeir opnaðir. Ég veit að á fjölmiðlum eru allir að flýta sér og skrifa í kappi við tímann en það er til svo mikið af uppflettiritum og vefsíðum sem geta gagnast fólki. Auðvitað er líka sá munur að nú skrifar fólk beint á netið en áður fóru margir aðrir yfir textann.“ Ég hef séð í athugasemdakerfinu að það virðist hlakka í mörgum ef Eiður sjálfur gerir villu við molaskrif. „Já, menn eru fljótir að benda
á ef ég geri innsláttarvillur. Ég hef aldrei lært að vélrita og nota bara tvo putta. Ég reyni að lesa yfir eins oft og ég get. Menn gleðjast mikið þegar þeir finna villur hjá mér en það er bara gaman að því. Ég bara þakka fólki fyrir og leiðrétti mig.“ Kötturinn lætur aftur á sér kræla eftir að hafa blundað lítillega og sogar að sér athyglina um stund. „Við tókum hana að okkur til að bjarga henni. Dóttir mín var með tvo ketti þegar dætur hennar, barnabörnin mín, fundu hana úti í strætóskýli nær dauða en lífi. Hinir kettirnir á heimilinu ofsóttu hana, komu í veg fyrir að hún gæti étið og farið í kassann. Þá tókum við hana að okkur. Hún er voðalega elskuleg. Dótturdætur mínar nefndu hana Leiu eftir einhverri prinsessu. Hún er voðaleg prinsessa en mér finnst þetta ekki þjóðlegt nafn,“ segir Eiður brosandi og bætir við: „Ég hef samt ekki gert neinar athugasemdir.“ Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
e Tax freUM
AF ÖLL ÓM NIKE SK
e e r f Tax M U L L Ö F A M U R Ö V IKE
N
TAX FREE DAGAR NIKE
25.-28. OKTÓBER
TA X F R E E J A F N G I L D I R 2 0 , 3 2 % V E R Ð L Æ K K U N . G I L D I R A Ð E I N S Á N I K E V Ö R U M D A G A N A 2 5 . – 2 8 . O K TÓ B E R 2 0 1 3 .
INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA / SÍMI 585 7220 / BILDSHOFDI@INTERSPORT.IS / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 18. SUN. 13 - 17.
INTERSPORT AKUREYRI / SÍMI 460 4890 / AKUREYRI@INTERSPORT.IS / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16. INTERSPORT SELFOSSI / SÍMI 480 4611 / SELFOSS@INTERSPORT.IS / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16.
„Alger þrusa...ég man varla eftir annarri eins veislu fyrir augu og eyru á íslensku leiksviði“ – SV, Morgunblaðið
„Áhorfendur tókust á loft að loknu hverju atriðinu á fætur öðru, blístruðu – görguðu bókstaflega – af hrifningu“ – BS, pressan.is
GRÍMAN 2013 8 tilnefningar
sýning ársins leikstjóri ársins leikkona í aðalhlutverki leikmynd ársins búningar ársins lýsing ársins hljóðmynd ársins söngvari ársins
FÍTON / SÍA
r e n n i r u ! t k ú s i n D min ko og sinu ú h k i r í le rslunum legu e n a á F um v g r ö fjölm
„Sýningin er án efa með þeim allra flottustu sem settar hafa verið upp hér á landi. Bravó!“ – MLÞ, Fréttatíminn
„Ævintýraleg uppfærsla og stórfengleg upplifun þar sem öllum töfrum leikhússins er beitt“ – EB, Fréttablaðið „Það flottasta sem ég hef séð á íslensku leiksviði“ – POH, Djöflaeyjan, RÚV
Ævintýrið heldur áfram! Mary Poppins er stórkostleg upplifun! Nýjar sýningar komnar í sölu. Tryggðu þér miða strax á einn vinsælasta söngleik allra tíma!
85 uppseldar sýningar! fös. 25/10 kl. 19 lau. 26/10 kl. 13 sun. 27/10 kl. 13 fim. 31/10 kl. 19 fös. 1/11 kl. 19 lau. 2/11 kl 13
UPPSELT UPPSELT UPPSELT örfá sæti UPPSELT UPPSELT
sun. 3/11 kl. 13 UPPSELT fim. 7/11 kl. 19 örfá sæti fös. 8/11 kl. 19 örfá sæti lau. 9/11 kl. 13 örfá sæti sun. 10/11 kl. 13 örfá sæti fim 14/11 kl. 19 UPPSELT
fös. 15/11 kl. 19 örfá sæti sun. 17/11 kl. 19 örfá sæti fim. 21/11 kl. 19 aukas fös. 22/11 kl. 19 aukas lau. 23/11 kl. 13 aukas sun. 24/11 kl. 13 aukas
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
aðu Panet ngar ljúff ngar til r veitijóta fyria að n ingu eð sýn í hléi.
viðhorf
Helgin 25.-27. október 2013
Sungið með Stuðmönnum
E
ALLTIR RIÐINA FKY OTVE
HELGARPISTILL
S
Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is
BELTI G O I T S SSA, VE Y B A L G HA EGUR GLÆSILTARTIÐ S PAKKI Í EINS: VERÐ AÐ
0 9 9 . 2 5 ) ð: 70.470 (Fullt ver
MAX RJÚPNAVESTI Rjúpnavesti með 2 renndum vösum, hólfi á baki og að framan. Litur: Rautt og svart.
20%
R ÁTTU AFSL M
MOSSBERG MAVERICK M88 12GA 28DR til 29 st. Haglabyssa.
LU AFGÖLALSKOTUM HA
CBCC170 SKOTABELTI 25 skota nylonbelti.
VEIÐIDEILD INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA – OPIÐ ALLA DAGA!
SÍMI: 585 7220 / bildshofdi@intersport.is / OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18. Lau. 10 - 18. Sun. 13 - 17.
Teikning/Hari
38
Einna frægust hljómsveita á Íslandi er unglingaveitin Stuðmenn, rokkhljómsveitin eilífa sem stofnuð var í Menntaskólanum í Hamrahlíð árið 1970. Smellir hljómsveitarinnar eru fleiri en taldir verða í stuttu máli, auk kvikmynda sem slegið hafa í gegn og klassískar teljast. Sveitina skipa enda hæfileikamenn á hverju borði, afbragðs hljóðfæraleikarar, söngvarar og lagahöfundar. Það hlýtur að vera draumur hvers hljóðfæraleikara að grípa í hljóðfæri með þessum öðlingum eða fá að syngja með þeim, þótt ekki sé nema einu sinni á ævinni. Það hafa margir gert en á engan er hallað þótt sá frægasti sé nefndur, sjálfur bítillinn Ringó Starr, sem steig á svið með Stuðmönnum á frægri samkomu í Atlavík árið 1984. Sagt er að gestgjafar bítilsins eystra hafi viljað gera vel við hann og útvegað fínasta koníak sem völ var á en trommarinn hefur einfaldan smekk, eins og fleiri, og skellti því kókpela út í eðaldrykkinn svo betra væri að koma honum niður. Haft hefur verið eftir Jakobi Frímanni Magnússyni stuðmanni að matarsmekkur Ringós hafi ekki verið flóknari. Hann hafi fúlsað við humri og viðlíka fíniríi en beðið þess í stað um það sem á útlensku kallast „fish and chips“ en við þekkjum betur sem ýsu með kartöflum. Einfaldur matarsmekkur er dyggð. Á það var minnt í helgarpistli fyrir viku þegar til stóð fundur menntaskólabræðra þar sem bjóða átti upp á mat í tilefni sláturtíðarinnar. Það stóð heima. Á boðstólum voru sviðakjammar, hrossabjúgu, slátur, rófustappa, kartöflumús, grænar baunir og rauðkál. Allt eins og við mátti búast þótt ekki lægi fyrir matseðill fyrirfram. Það var vel valið. Fordrykkur var heldur alþjóðlegri, gin og tónikblanda með súraldinsneið en ketmetinu var skolað niður með öli og snafs. Við allt þetta góða atlæti kættust menntaskóladrengirnir og hófu margraddaðan söng. Ekkert fékk hamið gleðina í góðra vina hópi þegar ölið og snafsinn hittu fyrir kjamma og reykt grjúpán. Á slíkum samkomum kann það að henda að söngur verði nokkuð ómarkviss eins og menn þekkja á réttardögum þegar pelinn gengur full ört milli manna. Það átti ekki við um þessa samkomu menntaskóladrengjanna því forsöngvarar á háborði voru einmitt laukar hópsins á þessu haustblóti MH-drengja ´72, sjálfir Stuðmenn sem útskrifuðust með hvíta kolla það sæla vor, engir aðrir en fyrrnefndur Jakob Frímann, Valgeir Guðjónsson og Sigurður Bjóla. Stuðmenn hafa áður sungið með karlakór en samstarfsverkefni hljómsveitarinnar og karlakórsins Fóstbræðra, tónleikaplatan Íslenskir karlmenn, sló öll sölumet árið 1998. Karlakórinn sem söng með Stuðmönnum liðið föstudagskvöld var annarrar gerðar en Fóstbræður – fóstbræður að sönnu en tæpast eins þjálfaður sönghópur – en einlægur var hann og sparaði hvergi við sig á hæstu tónum og munaði þar um hvert staup. Á söngskrá sem dreift var til öryggis, ef textinn væri ekki alveg á
hreinu, mátti sjá alkunna smelli Stuðmanna eins og Icelandic cowboy, Strax í dag og Popplag í G-dúr. Hver maður má vera sæmdur af því að skella á skeið með Stuðmönnum í þeim lögum en einhverra hluta vegna þróaðist lagaval á annan veg þessa kvöldstund, kannski vegna þess að hinir eiginlegu Stuðmenn treystu kærum skólabræðrum ekki til að finna G-dúrinn. Því var horfið aftur í tímann, jafnvel í þýskutíma MH-áranna og talið í O Tannenbaum, o Tannenbaum, Wie treu sind deine Blätter. Þessi texti reyndist mörgum stærðfræðideildarmanninum tungubrjótur á sínum tíma og því var sungin íslensk þýðing hirðskálds hópsins – sem styðst við listamannsnafnið RØn. Óhætt er að segja að sá texti sé talsvert meðfærilegri þeim sem þýskan er ekki töm en í þýðingunni er setningin „Við stingum út“ endurtekin sextán sinnum. Flóknara er það ekki. Kátir söngvasveinarnir voru nú orðnir vel heitir, undir öruggri stjórn Stuðmanna við undirleik Valgeirs Guðjónssonar, og skelltu sér því í næsta lag, sænska vísu sem sama hirðskáld hafði snúið á íslensku. Sú runa var heldur erfiðari máladeildarmönnum en í íslenskri þýðingu er textinn svona – og var mál manna á fundinum að mest hefði reynt á þýðandann í síðasta vísuorðinu. Á textablaðinu sagði, fyrir þá sem vilja spreyta sig heima, að það væri sungið við lagið „Ritsch ratsch filibom bom bom“: 1, 12, 75, 6, 7, 75, 6, 7, 75, 6, 7, 1, 12, 75, 6, 7, 75, 6, 7, 73. 107, 103, 102, 107, 6, 19 ,27, 17, 18, 16, 15, 13, 19, 14, 17, 19, 16, 15, 14, 8, fjörutíu og sjö! Þar sem þessi fjölmenni sönghópur Stuðmanna setti upp stúdentshúfur árið 1972 má hverjum manni ljóst vera að hann er kominn á virðulegan aldur – en hugurinn er ungur sem fyrr þótt skrokkurinn stirðni. Því fylgdi hugur máli þegar söngog skólafélagarnir minntust skáldsins ljúfa, Páls Ólafssonar, og sungu einni röddu við lag sama höfundar, Sólskríkjan mín situr þarna...: „Aldrei bilar beinharkan í besefanum. Ég hef gigt í útlimonum öllum – nema bara honum.“ Áður en menn slitu þingi og héldu heim til kvenna sinna sungu þeir kveðjukvæði, tárvotir af tómri hamingju – en þá var saftin sem rann niður kverkar, eða öllu heldur snafsinn sem borinn var fram með ölinu, farinn að hafa áhrif á framburðinn – sem var nokkurn veginn svona – og enn þýðir hirðskáld hópsins, RØn, úr sænsku: Þeþþi þaft, er beþta þaftin þem ég fæ, þeþþi þaft, er beþta þaftin héð. Og þá þem ekki þolið þaft, þá þkal baða halda kjaft-, -i í kvöld, því þaftin eð við völd!
Gerðu þÍNA eiGiN VerðköNNuN!
Kræsingar & kostakjör
Samanburður á verðþróun á vörukörfu ASÍ síðustu 12 mánuði sýnir að Nettó er eina verslunarkeðjan þar sem vörukarfan hækkaði ekki
Vörukarfa ASÍ
Verðbreytingar frá viku 37 árið 2012 til viku 40 árið 2013 18% 16% 14% 12 % 10% 8% Bónus 6% 7% 4% 2% 0%
Iceland
16%
Krónan
Víðir
10%
9%
10-11 Samkaup úrval Hagkaup
Nettó 0%
4%
Nóatún
4%
8%
6% Samkaup strax
2%
www.netto.is | Mjódd · Grandi · Salavegur · Hverafold · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |
SPENNUTRYLLIR SEM RÍGHELDUR
HANDHAF I BLÓ ÐDROPA NS 20 1 3
„… ein besta spennubókin á jólamarkaðnum.“ SG / Morgunblaðið (um Húsið)
KKG / Pressan.is (um Feigð)
FLUGBEITT OG HRÖÐ SAGA ÚR HULDUM EN ÓÞÆGILEGA NÁLÆGUM HEIMI
Stefán Máni gefur ekkert eftir í þrettándu bók sinni!
www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu
Jólahlaðborð
Helgin 25.-27. október 2013
Jólaljósin á Laugarvatni munu lýsa upp skammdegið. Sumir telja jafnvel að jólasveinninn búi þar. Ljósmynd/Pálmi Hilmarsson.
Jólaandinn svífur yfir Laugarvatni Jólalegt verður um að litast á Laugarvatni á aðventunni. Boðið verður upp á jólahlaðborð í Héraðsskólanum frá miðjum nóvember og fyrstu helgina í aðventu verður kertafleyting í þágu friðar á vegum Lions-klúbbsins og jólamarkaður hjá Kvenfélaginu. Helgin 1. til 3. nóvember verður allsherjar afmælishelgi á Laugarvatni.
Í
ágúst síðastliðnum opnuðu þeir Sverrir Steinn Sverrisson og Sveinn Jakob Pálsson gistiheimili í Héraðsskólanum á Laugarvatni sem hefur fengið góðar viðtökur á fyrstu mánuðunum. Frá miðjum nóvember verður boðið upp á jólahlaðborð og gistingu fyrir stærri og minni hópa. Að sögn Sverris er einstaklega jólalegt um að litast á Laugarvatni í
desember. „Héraðsskólinn og þorpið allt er baðað jólaljósum svo hér verður mikil jólagleði og við lýsum upp skammdegið hérna á Suðurlandi. Ég er ekki frá því að jólasveinninn búi hérna,“ segir hann og hlær. Lions-klúbburinn á Laugarvatni stendur fyrir kertafleytingum á vatninu laugardaginn 30. nóvember. „Þetta er ár-
legur viðburður hérna þar sem fólk sameinast í frið og kærleika. Þann sama dag verður Kvenfélagið með jólamarkað sem er mjög skemmtilegur.“ Þeir Sverrir og Sveinn ætla að standa fyrir luktagöngu í desember sem nánar verður auglýst þegar nær dregur. Helgin 1. og 3. nóvember verður allsherjar afmælishelgi á Laugarvatni en þá verður Héraðsskólinn 85 ára, veitingahúsið Lindin 20 ára, Gallerí Laugarvatn tíu ára auk þess sem veitinga- og gististaðurinn Efstidalur fagnar árs afmæli sínu. „Þessa sömu helgi verður safnahelgi Suðurlands svo það verður mikið um að vera hérna. Í Héraðsskólanum
verður opið hús alla helgina svo fólk getur gengið um og skoðað gamla skólann og þá starfsemi sem hér er. Á afmælisdegi skólans, 1. nóvember, bjóðum upp á kaffi og Héraðsskólavöfflu á 550 krónur. Þá verður tveir fyrir einn tilboð í Fontana, sérstök jólaopnun í Galleríinu, Lindin mun gefa súkkulaðimús í kaupbæti og Efstidalur verður með opið hús. Þetta verður samstillt átak ferðaþjónustuaðila á svæðinu og viljum við opna dyrnar upp á gátt og bjóða fólk velkomið í kyrrðina hér á Laugarvatni.“ Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
Héraðsskólinn býður upp á jólahlaðborð fyrir stærri og minni hópa frá miðjum nóvember. Helgina 1. til 3. nóvember fagnar Héraðsskólinn á Laugarvatni 85 ára afmæli sínu. Þar var opnað gistiheimili í ágúst síðastliðnum.
Verslunareigendur! Ítalskir pappírspokar í úrvali Eingöngu sala til fyrirtækja Opið 08.00 - 16.00
www.flora.is | info@flora.is | Réttarhálsi 2 | 110 Rvk | Sími: 535 8500
jólahlaðborð
42
Helgin 25.-27. október 2013
KYNNING
Jólin byrja á Icelandair
Betty Wang, eigandi veitingastaðarins Bambus í Borgartúni, býður gestum upp á jólahlaðborð þar sem verður að finna allt það bestu úr asískri og íslenskri matargerð. Ljósmynd/Hari
Asískt jólahlaðborð á Bambus
Þ
etta er eina asíska jólahlaðborðið þar sem boðið verður upp á allt það besta úr asískri og íslenskri matargerð,“ segir Betty Wang, eigandi veitingastaðarins Bambus í Borgartúni. Bambus er eini veitingastaðurinn í Reykjavík sem býður upp á hátíðarmat frá Asíu. Á hlaðborðinu verður einnig hefðbundinn íslenskur jólamatur en tveir kokkar standa vaktina í eldhúsinu, asískur og íslenskur, og töfra fram það besta úr báðum menningarheimum. Betty segir hádegishlaðborðin hefjast 23. nóvember og standa til 23. desember. „Við stillum verðinu í hóf, við verðum með sértilboð fyrir hópa, 3290 krónur ef pantað er fyrir 20 manns eða fleiri. Einstaklingar njóta einnig afsláttarkjara ef pantað er fyrir 15. nóvember.“
Hangikjötið verður á sínum stað
Betty kemur frá Kína og hún segir Kínverja ekki síður spennta fyrir jólunum en Íslendinga. Hún er mjög spennt fyrir því að bjóða upp á þessa nýjung og blanda saman íslenskri og asískri matarmenningu. Hangikjöt, hamborgarhryggur og grafinn lax verður á sínum stað en um leið verður boðið upp á asískan jólamat. „Margir halda að við höldum ekki upp á jólin en það er ekki rétt, jólin eru mjög stór hátíð hjá okkur Kínverjum og þá er mikið um að vera. Við eigum okkar hefðbundnu jólarétti sem
verða að sjálfsögðu á hlaðborðinu. Þar má meðal annars nefna steikta önd með sítrónusósu, svínasteik með stökkri puru og kalkún með asískri fyllingu ásamt ýmsu öðru góðgæti,“ segir Betty.
Icelandair hótel Reykjavík Natura
Icelandair hótel Reykjavík Marina
Sígild hátíðarstemning á glæsilegum nýjum veitingastað
Öðruvísi jól á Slippbarnum!
„Jólahlaðborðið okkar á sér fastan sess á aðventunni, það er orðið að dásamlegri hefð. Hlaðborðið okkar er klassískt með fersku ívafi, en til dæmis erum við með sérstakt heilsuborð að hætti Satt veitingahúss fyrir þá sem kjósa léttari kost. Fyrsta hlaðborðið hefst þann 14. nóvember og er bæði í hádeginu og á kvöldin, en þá fylgir tilheyrandi hátíðarstemning og hugljúfir tónar sem Guðrún Árný sér um yfir borðhaldinu öll fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. Sunnudagshádegin eru svo tileinkuð fjölskyldum þar sem jólasveinninn mætir við mikla gleði barnanna og jólalögin óma. Auk þessa verður okkar víðfræga skötuveisla á Þorláksmessu,“ segir Brynhildur Guðmundsdóttir, hótelstjóri á Reykjavík Natura. „Á Reykjavík Natura eru jólin alltaf hátíðlegur og skemmtilegur tími. Hótelið er skreytt hátt og lágt með skrauti úr náttúrunni og allir gestir okkar fá í skóinn þegar jólasveinarnir koma í bæinn,“ segir Brynhildur. Verð:
Jólahlaðborð Fjörukráarinnar
Fullorðnir kr. 9.400.- á kvöldin / 4.900.- í hádeginu Börn 6-12 ára greiða hálft verð Börn 0-5 ára fá frítt Fyrir bókanir í jólahlaðborð vinsamlegast hringið í síma 444 4050 eða á satt@sattrestaurant.is Fyrir hópabókanir er hægt að hafa samband í síma 444 4020 eða á naturameetings@icehotels.is
Hefst 23. nóvember og stendur fram að jólum
Sem endranær verðum við með það sem við erum þekktust fyrir, að hafa þetta þjóðlegt með stórkostlegum söngvurum sem eru eitt af því sem hafa gert okkur svo sérstök. Öll hafa þau skemmt hér í áraraðir og því heimavön og nú labba þau á milli borða og syngja lög sem tengjast jólunum.
Verð á jólahlaðborði er 7.900 krónur á mann Gerum einnig tilboð fyrir hópa í gistingu og mat.
Bjóðum einnig uppá Jólapakka fyrir einstaklinga sem og hópa, Sælkerapakka, Þorrapakka og Árshátíðarpakka. farðu inn á www.fjorukrain.is og og skoðaðu hvað við getum gert fyrir þig.
Við kynnum nýjan möguleika í mat og gistingu sem mun opna fljótlega.
Hlið á Álftanesi
Söngsveitina okkar skipa þau Kjartan Ólafsson, Elín Ósk, Svava Kristín Ingólfsdóttir, Ólafur Árni Bjarnason. Þau munu ásamt öðrum sem skipa Víkingasveitina okkar sjá um að halda uppi jólaskapinu meðan á borðhaldi stendur.
w w w . f j o r u k r a i n . i s Pöntunars.565 1213
www.sattrestaurant.is
„Við meistarakokkarnir á Slippbarnum setjum mikinn metnað í jólahlaðborðið sem er bæði óhefðbundið og létt. Það fær enginn bjúg af jólahlaðborðinu okkar! Jólin á Slippbarnum eru í raun ágætis skjól frá jólaasanum sem getur verið yfirþyrmandi. Við bjóðum upp á stuð og gífurlega góðan jólamat og jólapúnsinn okkar er sérblandaður af einstakri snilld kokteilmeistara Slippbarsins. Hann hringir jólin inn,“ segir Jóhannes Steinn Jóhannesson, yfirmatreiðslumeistari Slippbarsins. Jólahlaðborðið okkar hefst að kvöldi föstudagsins 29. nóvember og er svo alla daga bæði í hádegi og á kvöldin til 23. desember. Verð á hlaðborði: Hádegi: 3.900 kr. kl. 11.30-14.00 Kvöld: 6.450 kr. kl. 18.00-22.00 Börn 6-12 ára greiða hálft verð Börn 0-5 ára fá frítt Pantanir og fyrirspurnir sendist á slippbarinn@icehotels.is eða í síma 560 8080
www.slippbarinn.is
jólahlaðborð
43
Helgin 25.-27. október 2013
með jólahlaðborðum hótelunum
Icelandair hótel Akureyri
Icelandair hótel Hérað
Icelandair hótel Flúðir
Icelandair hótel Hamar
Icelandair hótel Klaustur
Jólaboð aurora
Hreindýrið vinsælt á jólum
Góður jólamatur í fallegu umhverfi
Jólastemning á Hamri
Fjögurra rétta jólamatseðill
„Á Héraði verður jólahlaðborð alla föstudaga og laugardaga frá 15. nóvember til 14. desember. Þetta er klassískt íslenskt jólahlaðborð og auðvitað verður hreindýrið á borðum hér að austfirskum sið,“ segir Auður Anna Ingólfsdóttir hótelstjóri. Við viljum einnig endilega fá fólk til að gera meira úr aðventunni og heimsækja okkur yfir þennan tíma og erum því með sérstakt tilboð á gistingu og hlaðborði saman.
„Jólahlaðborðið okkar á Flúðum er orðið þekkt fyrir góða rétti sem að mestu leyti eru lagaðir á staðnum úr hráefni hreppamanna. Við gerum tilboð í hópa með gistingu og morgunverðarhlaðborði en við erum stutt frá bænum og gaman að koma hingað á þetta fallega svæði yfir vetrartímann, borða góðan mat á fínu hóteli og upplifa aðventuna og íslenska náttúru um leið,“ segir Margrét Runólfsdóttir hótelstjóri. Dagsetningar: 30. nóv., 6., 7., 13., og 14. desember. Vilhjálmur Guðjónsson og Hilmar Sverrisson spila ljúfa tóna meðan á borðhaldi stendur.
Aðventan á Icelandair hótel Akureyri verður hátíðleg og skemmtileg að vanda. Veitingastaður hótelsins aurora, býður í sannkallað jólaboð með glæsilegum jólaveitingum sem meistarakokkar okkar reiða fram á meðan ljúfir lifandi tónar hljóma undir borðhaldi. „Hér er jafnan mjög hátíðlegt og huggulegt andrúmsloft. Eftir mat njóta gestir þess svo að sitja úti á palli undir skinnábreiðum á fallegum kvöldum við arineldinn, með heitan drykk og norðurljós. Við bjóðum einnig sérstakt tilboð á gistingu með jólahlaðborðinu og er upplagt fyrir fólkið að sunnan að kíkja og fá jólastemningu okkar Norðanmanna beint í æð,“ segir Sigrún Björk Jakobsdóttir hótelstjóri. Aurora jólaboð verður í boði um helgar frá 22. nóvember til 14. desember, frá kl. 18:00. Upplýsingar í síma 518-1000, á www.icelandairhotels.is/akureyri og á akureyri@icehotels.is
Upplýsingar í síma 471-1500, á www.icelandairhotels.is/herad og á herad@icehotels.is
Verð: Fullorðnir kr. 8.900.Börn 6 ára til 12 ára kr. 4.500.Frítt fyrir yngstu börnin Borðapantanir eru í síma 486-6630 og á fludir@icehotels.is.
„Við bjóðum glæsilegt jólahlaðborð laugardagana 30. nóvember og 7. desember þar sem borðin svigna undan kræsingunum. Við erum aðeins í rúmrar klukkustundar fjarlægð frá borginni og gaman fyrir fólk að fara aðeins út úr bænum og gera sér glaðan dag eða jafnvel helgi, en við erum með flott tilboð á gistingu og jólahlaðborði saman. Heitu pottarnir í garðinum og norðurljósin eru svo á sínum stað í sveitakyrrðinni,“ segir Sigurður Ólafsson, hótelstjóri á Hamri. Frekari upplýsingar í síma 433 6600, á www.icelandairhotels.is/hamar og hamar@icehotels.is.
„Við bjóðum upp á glæsilegan fjögurra rétta jólamatseðil á föstudags-, og laugardagskvöldum frá 29. nóvember til 14. desember á sérlega góðu verði. Þá viljum við endilega að fólk geri sér dagamun og komi í kyrrðarríkið okkar hingað að Klaustri og njóti tímans á flottu hóteli í dásamlegu umhverfi, en við bjóðum flott tilboð á gistingu og jólamatseðli og gönguleiðabæklingur um nágrenni Klausturs fylgir með,“ segir Sveinn Hreiðar Jensson. Icelandair hótel Klaustur gerir einnig hópatilboð og sérkjör á gistingu á ofangreindar helgar. Upplýsingar í síma 487 4900, á www.icelandairhotels.is/klaustur og á klaustur @icehotels.is.
Icelandair hótel í Keflavík
Töfrandi réttir og tónlist „Í ár verður hið vinsæla jólahlaðborð á VOCAL Restaurant með ítölsku ívafi enda fara íslenskur jólamatur og ítalskt ljúfmeti einstaklega vel saman. Tónlistartríóið Delizie Italiane skapar rétta andrúmsloftið og gleður gesti okkar með hugljúfri ítalskri og íslenskri jólatónlist 29., 30. nóvember og 6. og 7. desember. Svo skemmta Tríó Björns Thoroddsen og Jóhanna Guðrún 13. og 14. desember, svo hér verður mikil jólagleði og gaman. Icelandair hótel í Keflavík er með tilboð á gistingu og jólahlaðborði á þeim dögum sem hlaðborðið er í boði á mjög góðu verði,“ segir Bergþóra Sigurjónsdóttir hótelstjóri. Frekari upplýsingar í síma 421 5222, á www.icelandairhotels.is/keflavik og á keflavik@icehotels.is.
jólahlaðborð
44 KYNNING
Hreindýraborgari með gr Danskt hænsnasalat m Helgin 25.-27. október 2013 Gin og tonic grafinn lax með Hangikjöt
Jólaveisla í Nauthólsvík
Val
Grilluð kalkúnabringa með v
Saltfiskhnakki á paprikutómatmau
Hvít súkkulaðimús og
Þ
að verður sannkölluð jólastemning á veitingastaðnum Nauthól í nóvember og desember. Þá fer staðurinn í hlýlegan jólabúning að utan sem innan og umgjörðin verður engu lík. Jólaveisla Nauthóls verður með svipuðu sniði og undanfarin ár en ýmsar nýjungar verða einnig í boði. Þar ber hæst jólahlaðborð í hádeginu sem hefst fimmtudaginn 28. nóvember en þar verður boðið upp á glæsilegan þriggja rétta jólaseðil.
Jólastemning í hádeginu
Guðríður María, framkvæmdastjóri Nauthóls, segist finna fyrir mikilli eftirvæntingu hjá fólki og hún er mjög spennt fyrir því að geta bæði boðið upp á flotta jólaveislu í hádeginu og á kvöldin. „Í hádeginu verðum við með þriggja rétta jólaseðil, forréttardisk, val um tvo aðalrétti og einn eftirrétt. Við ætlum að hafa þetta létt og skemmtilegt og verðum með lifandi tónlist en Eyþór Ingi ætlar að sjá til þess að allir skemmti sér vel,“ segir Guðríður. Hún segir það tilvalið fyrir deildir innan fyrirtækja, vinahópa eða fjölskyldur að koma saman og eiga góða stund í Nauthólsvík.
Á kvöldin er boðið til veislu
Jólaveisla Nauthóls verður með svipuðu sniði og undanfarin ár. Guðríður segir veisluna þó ekki hið hefðbundna jólahlaðborð því hvert borð fær sitt eigið hlaðborð og því geta gestir notið þess að sitja og láta stjana við sig. „Undanfarin ár höfum við aðallega einbeitt okkur að hópum og ætlum að halda okkur við það. Jólaveislan hefur verið mjög vinsæl hjá fyrirtækjum og það hefur alltaf verið uppselt hjá okkur og færri komist að en vilja. Sú breyting verður þó á núna að síðustu helgina fyrir jól munum við taka við bókunum fyrir borð sem rúma fleiri en fjóra,“ segir Guðríður.
jólahlaðborð
46
Helgin 25.-27. október 2013
Fyrstu jólahlaðborðin voru hjá Brauðbæ Veitingastaðurinn Brauðbær við Þórsgötu í Reykjavík var sá fyrsti á Íslandi til að bjóða upp á jólahlaðborð, upp úr 1980. Á þeim tíma rak Bjarni Ingvar Árnason veitingastaðinn. „Við vorum með síldar- og fiskihlaðborð á haustin og svo þegar aðventan dundi yfir þá var lítið að gera svo fórum að bæta inn svona hefðbundnum dönskum „frokost“eða hádegisréttum,“ segir Bjarni. Í byrjun var aðeins boðið upp á jólahlaðborð í hádeginu á fimmtudögum en svo bættust föstudagarnir við. „Á næstu tveimur til þremur árum vatt þetta upp á sig og við fórum að bjóða upp á jólahlaðborð alla daga vikunnar á aðventunni. Svo í framhaldi af því bættust kvöldin og helgarnar við.“
S
kíðaskálinn í Hveradölum minnir á hið margrómaða jólahlaðborð allar helgar frá 29. nóvember og fram til jóla
Sunnudagsköldin eru fjölskyldukvöldin okkar, þá er frítt fyrir 12 ára og yngri og jólasveinninn kemur í heimsókn með glaðning handa börnunum.
Ólafur Beinteinn Ólafsson heldur upp einstrakri jólastemningu með lifandi tónlist í fjöllunum. Rútuferðir 1.300 kr. báðar leiðir
Leitið tilboða fyrir hópa. Síðasta jólahlaðborðið er föstudaginn 20. des
Borðapantanir í síma 567 2020 eða á skidaskali.is
Brauðbær var upphaflega stofnaður árið 1964 og upp úr 1980 var þar boðið upp á fyrsta jólahlaðborðið á Íslandi. Í dag er enn rekið fyrirtæki sem heitir Brauðbær á sama stað og sinnir það smurbrauðsþjónustu. Veitingastaðurinn Snaps er einnig í húsinu og er boðið upp á jólahlaðborð þar sem Bjarni Ingvar, upphafsmaður jólahlaðborða á Íslandi, ætlar ekki að missa af. Ljósmynd/Hari.
A
ð sögn Bjarna var alltaf fullt hús hjá þeim og þökkuðu þau guði fyrir þessi nýju viðskiptatækifæri. „Á þessum tíma var alveg afskaplega rólegt á veitingahúsum á haustin og það var ekki eins algengt þá og í dag að fólk færi út að borða. Í dag þykir sjálfsagt mál að skreppa í hádegismat á veitingastaði en í þá daga voru það þeir sem meira máttu sín sem leyfðu sér það.“ Í dag tíðkast hjá mörgum fyrirtækjum að bjóða
starfsfólki sínu ásamt mökum í jólahlaðborð. Á níunda áratugnum, þegar Bjarni byrjaði að bjóða upp á jólahlaðborð, tíðkaðist sá siður að fyrirtæki byðu starfsfólki í jólaglögg og piparkökur. „Það má eiginlega segja að jólahlaðborðin hafi rutt þeim sið úr vegi,“ segir Bjarni. Sjálfur fer Bjarni á fjögur til fimm jólahlaðborð ár hvert og segir ekkert minna duga á aðventunni. „Ég fer náttúrulega í Perluna, á Snaps og líka á Jómfrúna. Svo fer ég líka á aðra staði til að prófa eitthvað nýtt.“ -dhe
MARENTZA POULSEN BER FRAM EINSTAKAN JÓLAKVÖLDVERÐ Í TÖFRANDI UMHVERFI CAFÉ FLÓRU Í GRASAGARÐI REYKJAVÍKUR. Ævintýraleg matarupplifun helst í hendur við rótgrónar danskar hefðir. Monika Abendroth leikur á hörpu undir borðhaldi. Opið verður öll fimmtudags, föstudags og laugardagskvöld frá 22. nóvember til 21. desember.
Borðapantanir og nánari upplýsingar í síma: 5538872 eða á netfanginu cafeflora@cafeflora.is
Hópar eru velkomnir alla daga. Veisluþjónusta fyrir minni og stærri hópa.
2013
d á r b i Vill
. október 24 nn þa r rja by ar nn rlu Pe rð bo að hl ar Villibráð
rinn Elgu nn mi er ko ! í hús
Foréttir
Villibráðarsúpa Blinis og kavíar Hreindýra paté m/títuberjasultu Gæsa og kjúklingafrauð Skelfisksalat Krabbasalat í sweet chilli sósu Reyktur áll á eggi Heitreyktur silungur m/piparrót Sushi Reyktur lax með wasabi majónes Hvala carpaccio m/parmisan Graflax Síldar salöt Parmaskinka með rjómaosti Dúfu-terrin með foie gras Grafið lamb m/balsamico og sultuðum lauk
Jólahlad bord Jólahlaðborð Perlunnar byrjar þann 21. nóvember
Adalréttir
Léttsteiktur zebrahestur Svartfuglsbringur Villigæsabringa Heilsteiktur hreindýravöðvi Hreindýrabuff Sultuð gæsalæri Villisveppir í smjörkænu Gufusoðinn kræklingur Hnetufylling Krónhjörtur Kryddlegin elgur Pottréttur Rauðvínssósa Kóngasveppasósa.
Gjafabréf Perlunnar
Góð g jöf v öll tækifæ ið ri!
Eftirréttir
Ostaterta Úrval osta Heit eplakaka Ferskt ávaxtasalat Rjómalagaður ítalskur ís Crème Brullée Fylltir súkklaðibollar Kókostoppar Enskt krem Karamellusósa Súkkulaðiterta Skyrkaka Tapioka búðingur Fylltar vatnsdeigsbollur.
9.290 kr.
tilboð mánud.-miðvikud 8.290 kr.
Skötuhladbord Vínsmökkun Skötuhlaðborð Perlunnar 23. desember
Mekka verður með vínsmökkun á eðalvínum fyrir mat, á hlaðborðum Perlunnar. C100 M60 Y0 K30
Veitingahúsið Perlan Sími: 562 0200 perlan@perlan.is Pantone Coated 281 www.perlan.is
Svart
fyrirtækjagjafir
48
KYNNING
Helgin 11.-13. október 2013
M
S hefur ávallt lagt áherslu á að bjóða upp á sem besta þjónustu í kringum jólakörfurnar. Einn þátturinn í því er að bjóða upp á þá þjónustu að sérvelja í körfurnar. Starfsfólk söludeildar MS aðstoðar kaupendur við að sérvelja í körfuna og reikna út verðið. Margir velja sér eina af þessum stöðluðu körfum sem hægt er að velja um og þá með óskir um að breyta örlítið, taka einn ost úr og bæta öðrum í og slíkt.
Hvaða ostar eru vinsælastir í körfurnar hjá ykkur fyrir jólin?
„Það er alltaf vinsælt að hafa jólaostana í körfunum sem framleiddir eru fyrir jólin á ári hverju en það eru jólayrja, jólabrie og Hátíðarostur. Einnig vilja margir hafa þessa klassísku eins og Camembert, Gullost, Stóra-Dímon og Höfðingja. Nýjustu ostarnir í flórunni Ljótur og Dala Auður hafa selst gríðarlega vel það sem af er ári og má því gera ráð fyrir að margir vilji hafa þá með í körfunum,“ segir Aðalsteinn Magnússon, sölustjóri hjá MS.
Upplýsingar um verð og innihald Allar upplýsingar um stærð, verð og innihald karfanna má finna á vefsíðu Mjólkursamsölunnar, ms.is. „Stærð og verð karfanna miðast við það að bjóða upp á allt frá ódýrum körfum og upp í aðeins veglegri og dýrari körfur fyrir þá sem það kjósa. Hægt
Áhersla á góða þjónustu er að velja um sex stærðir af körfum og svo einn kassa sem hentar vel vilji viðkomandi senda gjöfina út á land. Stærð og verð karfanna miðast við að bjóða upp á sex verðflokka þannig að allir ættu að geta fundið körfu við sitt hæfi, sem dæmi kostar ódýrasta karfan í ár í kringum 3000 krónur sem er afar hagstætt verð,“ segir Aðalsteinn.
Einfalt fljótlegt og þægilegt
Viðskiptavinir geta pantað ostakörfurnar í gegnum netið á www.ms.is sem er afar einfalt og fljótlegt, í boði er að setja inn texta fyrir kort sem á að fylgja með körfunni. „Þessi valmöguleiki hefur verið í boði síðustu þrjú árin og tökum við eftir að Íslendingar búsettir erlendis hafa mikið verið að nýta sér það að panta körfuna í gegnum netið til að senda á ættingja sem búsettir eru hér á landi,“ segir Aðalsteinn.
GJAFAKORT Gjafakort Kringlunnar er gjöf af öllu hjarta. Þú færð kortið á þjónustuborðinu á 1. hæð við Hagkaup eða á gjafakort.kringlan.is
Helgin 11.-13. október 2013
49
fyrirtækjagjafir
Gagnlegar upplýsingar um mygluosta Gott er að láta ost standa við stofuhita í u.þ.b. klukkustund áður en hann er borinn fram, til þess að ostabragðið njóti sín sem best. Á ostabakka er ekki þörf á fleiri en fimm tegundum af osti. Gættu þess að hafa meira af mildum ostum en sterkum.
Meðlæti á ostabakkann Sulta og vínber eru eitt vinsælasta meðlætið á ostabakkann. Þá er einnig mælt með eftirfarandi meðlæti: Epli, þurrkaðir ávextir, sellerí, hnetur, chutney, súrar gúrkur, hunang, púrtvínssoðnar perur, sérrí- og rúsínuhlaup, síróp, chilli sulta, ólífur, grillaðar paprikur, sólþurrkaðir tómatar, ætiþistlar og margt fleira.
JÓLAGJÖF TIL STARFSFÓLKSINS SEM ALLIR GETA NOTIÐ Gjafakort Arion banka er hægt að nota hvar sem er. Þú velur fjárhæðina, starfsmaðurinn velur gjöfina. Komdu í næsta útibú Arion banka eða pantaðu gjafakortin á vef bankans, arionbanki.is.
50
matur & vín
Helgin 25.-27. október 2013
vín vikunnar
Lífrænt og ljúft
Höskuldur Daði Magnússon Teitur Jónasson
Framleiðsla á lífrænum vínum færist sífellt í vöxt. Við framleiðslu á þeim er ekki notast við skordýraeitur og sitthvað fleira sem hefðbundnir framleiðendur nota. Þetta spænska Rioja-vín er flottur sendiherra lífrænu byltingarinnar. Þú þarft ekki að vera latté lepjandi lopatrefill til að njóta þess en ef þú vilt ganga treflunum á hönd er ágætt fyrsta skref að prófa þetta vín.
ritstjorn@frettatiminn.is
Ecco Marques de Vitoria Gerð: Rauðvín. Þrúga: Tempranillo. Uppruni: Spánn, 2012. Styrkleiki: 13,5%. Verð í Vínbúðunum: 1.999 kr.
Fréttatíminn mælir með Undir 2.000 kr.
2.000-4.000 kr.
Yfir 4.000 kr.
SÁRAEINFALT OG UNAÐSLEGA GOTT
Jacob's Creek Semillon Chardonnay
Paul Jaboulet Les Jalets Crozes Hermitage
House of Morandé
Gerð: Hvítvín.
Gerð: Rauðvín.
Þrúgur: Caber-
Þrúgur: Semillon
Þrúga: Syrah.
og Chardonnay.
Uppruni: Frakk-
net Sauvignon 69%, Cabernet Franc 19%, Carignan 11%, Carmenere 1%.
Uppruni:
land, 2010.
Ástralía, 2011.
Styrkleiki: 13%.
Styrkleiki: 10,9%.
Verð í Vínbúð-
Verð í Vínbúð-
unum: 3.199 kr.
unum: 1.899 kr.
Umsögn:
Umsögn: Frískur
Kryddað og skemmtilegt vín. Passar vel með helgarsteikinni og vel þroskuðum ostum.
Chardonnay í léttari kantinum. Ástralirnir eru góðir í að fjöldaframleiða þessi vín. Þetta stendur fyllilega fyrir sínu.
remst
– fyrst og f
ódýr!
u p ú s Kjöt daGar!
Uppruni: Chile,
2008. Styrkleiki: 14,5% Verð í Vínbúðunum: 5.490 kr. Umsögn:
Gríðarlega gott vín. Virkilega vel heppnuð blanda, flókið og skemmtilegt bragð. Gott að eiga í skápnum þegar þú vilt heilla yfirmanninn þegar hann kemur í heimsókn.
Hunangsgljáður þorskur, bakaðir laukar og kartöflusmælki, gulrófu- og grænkálssalat með lauksósu
afsláttur
589
kr. kg áður 849 kr. kg
Goða súpukjöt í pok
Gerð: Rauðvín.
Réttur vikunnar
% 0 3
Verð
a
Íslendingar voru lengi að uppgötva hversu mikið sælgæti þorskur getur verið. Sér í lagi ef rétt er með hann farið. Við fengum Hrafnkel Sigríðarson, matreiðslumann á Vox og meðlim í Kokkalandsliðinu, til að deila með okkur spennandi uppskrift. Bakaðir laukar; 1 skalottulaukur á mann Gróft salt Skalottulaukar skornir í tvennt þvert eftir miðju og lagðir ofan á gróft salt í ofnskúffu og bakaðir við 180°C í u.þ.b 15 mín eða þar til að þeir eru alveg lausir úr hýðinu. kartöflur; Rauðar íslenskar kartöflur, c.a. 4 á mann Salt og pipar eftir smekk Olía Kartöflurnar skornar í tvennt og velt upp úr olíu, salti og pipar. Lagðar á ofnabakka þannig að sárið snúi upp og bakaðar við 180°C í 20 mín eða þar til að eru klárar.
Gulrófu- og grænkálssalat; 1 haus af gulrófu 1 búnt af góðu grænkáli, t.d. Sólheima Eplaedik Ólívuolía Salt Gulrófan afhýdd og rifin á grófasta hlutanum á rifjárni. Grænkálið rifið niður í höndunum í smá bita og skolað í ísköldu vatni. Rétt áður en að sest er til borðs er grænmetinu blandað saman og smakkað til með eplaediki, olíu og salti. Lauksósa; 1 stór laukur 1 hvítlauksgeiri 1/2 l grænmetissoð eða 1/2 l vatn og grænmetiskraftur 100g smjör, skorið í teninga Salt og pipar Olía Smjör Laukurinn og hvítlaukurinn saxaður smátt. Steikt í potti þar til það er byrjað að létt brúnast þá er soðinu/grænmetis krafti og vatni bætt við og hitað upp að suðu. Látið malla í u.þ.b. 1 klukkutíma eða þar til að laukurinn er maukeldaður. Síðan er allt í pottinum maukað saman með töfrasprota (eða öllu
helt í matvinnsluvél), bætið við köldu smjöri í teningum út á meðan sósan er maukuð og að lokum smökkuð til með salti og pipar. Hunangs gljáður þorskur 200g ferskur þorskur í hvern skammt fljótandi hunang Olía Salt Þorskurinn skorinn í skammta og saltaður vel, látið þorskinn standa við stofu hita í u.þ.b. 10 mín á meðan. Hunangi og olíu blandað saman í hlutföllunum 1 á móti einum. Smyrjið þorskinn með hunangs og olíu blöndunni. Hitið pönnu, passið að hún sé vel heit, og þurrsteikið (engin olía í pönnuna) þorskinn á einni hlið í u.þ.b. 1-2 mín, passið að brenna ekki hunangið. Snúið þorskinum við og færið á ofnabakka og klárið að elda
hann inn í ofni u.þ.b. 4 mín en fer eftir þykkt bitanna. Með þessu mæli ég með að drukkið sé Matua Valley Pinot Noir.
Matua Valley Pinot Noir Gerð: Rauðvín Þrúga: Pinot Noir Uppruni: Nýja Sjáland Styrkleiki: 13% Verð í Vínbúðunum: 2.499 kr.
Milka er mรกliรฐ...
-26
%
-43
%
PHS-SPA1330
2.1 HÁTALARAKERFI Dúndurverð fyrir þessa stílhreinu og flottu hátalar frá Philips með bassaboxi.
23“ HÁSKERPU LED SKJÁR
% 7 -2
Flottur 23” skjár frá Philips með LED baklýsingu, háskerpu upplausn og aðeins 5ms svartíma. PHS-236V4LSB
21.990
Ð 29.990
FULLT VER
Birt með fyrirvara um stafsetningarvillur og myndabrengl.
AFMÆLIS LEIKJAVÉL Glæsileg leikjavél búin Intel i5 örgjörva, SSD drifi, 8GB í innra minni og öflugu N660GTX Nvidia skjákorti o.fl
-50.000
CM G5.7 SILENCIO
179.990 FU
29.990 LLT VERÐ 2
ACR-PV73500
HD SJÓNVARPSFLAKKARI
3.99090
Okkar alvinsælasti sjónvarpsflakkari. Spilar næstum allar skráartegundir. Tekur allt að 2TB harða diska.
Ð 6.9
FULLT VER
ÞRÁÐLAUS AÐGANGSPUNKTUR
ÞRÁÐLAUST LYKLABORÐ OG MÚS
-33
3.990
ZYX-WRE2205
Ð 5.990
FULLT VER
LÁGMARK 40% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM IPAD TÖSKUM !
3.990
ZYX-WRE2205
Ð 4.990
FULLT VER
180GB INTEL SSD Á 19.990 !
CM-CIP4FCTYFKK
Ð 6.990 FULLT VER
3TB – 22.990 / 4TB – 29.990 Nettur, flottur og með allt að tíföldum gagnaflutningshraða með USB 3.0. SEA-STBV2000200
14.990
RÐ FMÆLISVE SÉRSTAKT A
RAFMAGNAÐ NETSAMBAND
46 % 8 3 -
PAKKA TILBOÐ
%
-43
3.990
2TB FLAKKARI
Mjög vandað lyklaborð og mús frá Rapoo. Notast við einn USB sendi. Ábrenndir íslenskir stafir.
%
Yen Folio spjaldtölvutaska fyrir iPad sem er í senn standur og hulstur utan um iPad.
Ð 22
FULLT VER
% 0 -2
%
Þessi búnaður gerir þér kleift að stækka þráðlausa netið þitt á auðveldan þátt. Tengist beint í rafmagn.
16.990.990
Ruglverð. Uppfærðu fartölvuna eða borðtölvuna í SSD.Ótrúlegur hraðamunur.
INTSSDSC2CT180A4K5
19.990 FUL
990 LT VERÐ 31.
Zyxel HomePlug AV gerir þér kleyft að keyra innanhúsnet í gegnum rafmagnsleiðslur hússins. Forgangsraðar netumferð. 500Mbps útgáfan. ZYX-PLA4201TWINPACK
6.990
Ð 12.990
FULLT VER
SÍÐASTI DAGUR Á LAUGARDAG. OPIÐ 11-16
AÐEINS 2 DAGAR EFTIR ! -33
%
ÖFLUGUR ÞRÁÐLAUS HEIMILISPRENTARI
9,7” DUAL CORE SPJALDTÖLVA 1.5GHz Dual Core örgjörvi, 1GB vinnsluminni. Android 4.2.2. Jelly Bean. 1024 x 768 upplausn.
24.990.990
Ð 26 FULLT VER
UNI-TAB0922
500GB VASAFLAKKARI
9.990.990
Prentari sem getur allt. Skannar, ljósritar og prentar þráðlaust fyrir allt heimilið. Hraðvirkur og með einföldu notendaviðmóti. 5.000 króna afsláttur.
ÖFLUG FARTÖLVUKÆLING
-33 %
0 0 0 . 2 -
EPS-XP305
Ð 14
FULLT VER
-25 %
HEYRNARTÓL Í LEIKINA
-50 %
7” MEMOPAD Vinsælasti 2,5” flakkarinn. Lítill og nettur 500GB Seagate Flakkari og að sjálfsögðu með USB 3.0
Sniðug fartölvukæling sem hentar allt að 17” fartölvum. Tvær viftur sem knúnar eru áfram með USB tengi tölvunnar.
9.990 SEA-STBX500200
3.990
Ð 11.990
FULLT VER
TAR-AWE8001EU
ÖFLUG HEIMILISTÖLVA Á AFMÆLISVERÐI
4TB HARÐUR DISKUR
CM H4.3 SILENCIO
REYKJAVÍK
ÁÐUR 14.9
ALVÖRU 27” LEIKJASKJÁR
29.990
ASU-ME172V1B077A
Ð 39.990
FULLT VER
ÖFLUG MEÐ SNERTISKJÁ
0
0 0 0 . 0 -4
-10.00
27” Mikið gagnamagn og lágt verð pr. TB. Vandaðir og traustir diskar sem hafa reynst mjög vel.
RÐ FMÆLISVE SÉRSTAKT A
SUÐURLANDSBRAUT 26 Sími 414 1700
STE-5HV2
7.49090
0 0 0 . 4 -
Hljóðlát borðtölva með i3 Haswell örgjörva og 2TB hörðum disk. Hentar mjög vel í alla almenna vinnslu heima.
99.990
Ð 5.990
FULLT VER
Vönduð og flott heyrnartól frá SteelSeries sem hægt er að taka í sundur. Eru með hljóðnema og styrkstilli á snúru.
Frábær fyrir börnin á 10.000 kr. afslætti. Hæsti gæðaflokkur frá Asus með Android 4.1 Jelly Bean. Sterkbyggð og meðfærileg.
32.990
SEA-ST4000DM000
AKUREYRI GLERÁRGÖTU 30 Sími 414 1730
Ð 36.990
FULLT VER
EGILSSTAÐIR KAUPVANGI 6 Sími 414 1735
Vinsælasti leikjaskjárinn okkar. Einstaklega flottur skjár með örþunnum skjáramma og IPS skjáfilmu.
39.990
PHS-274E5QHSB
Ð 49.990
FULLT VER
KEFLAVÍK HAFNARGÖTU 90 Sími 414 1740
14” fartölva með öflugum i5 örgjörva og 8GB í innra minni. Vélin vegur aðeins 1,7kg og rafhlöðuendingin er allt að 5,5 klst. TOS-U840T103
SELFOSS
AUSTURVEGI 34 Sími 414 1745
149.990
Ð 189.990
FULLT VER
HAFNARFJÖRÐUR REYKJAVÍKURVEGI 66 Sími 414 1750
54
fjölskyldan
Helgin 25.-27. október 2013
Of lítill svefn á gelgjusKeiðinu
Unglingar þurfa níu til tíu tíma svefn Ungmenni í efstu bekkjum grunnskóla þurfa níu til tíu tíma svefn á hverri nóttu vegna þess aukna álags sem fylgir gelgjuskeiðinu. Staðreyndin er þó sú að stór hluti þeirra sefur minna og er margt sem getur haft neikvæð áhrif á svefninn. Fyrir utan að sinna heimalærdómi og áhugamálum eyða ungmenni töluverðum tíma í sjónvarpsáhorf og tölvunotkun og getur það haft slæm áhrif á svefnvenjur.
Í svefni fer fram upprifjun og úrvinnsla á þeim upplýsingum sem tekið er við yfir daginn og þá festast þær í minninu. Svefninn er einnig nauðsynlegur fyrir ónæmiskerfið til að auka mótstöðu gegn veikindum og nauðsynlegur fyrir vöxt og þroska.
Á unglingsárunum eiga sér stað miklar hormónabreytingar í líkamanum og stór hluti þeirra hormóna er framleiddur á nóttunni og er sú framleiðsla háð góðum nætursvefni. Svefn yfir daginn kemur því ekki í staðinn fyrir tapaðan nætursvefn.
Jólablað Fréttatímans Jólablað Fréttatímans kemur út fimmtudaginn 28. nóvember
Jólablað Fréttatímans er góður staður til þess að kynna jólavörunar. Blaðið verður stútfullt af spennandi, jólatengdu efni sem er skrifað af reyndum blaðamönnum. Ekki missa af glæsilegu blaði til þess að koma skilaboðum til viðskiptavina þinna. Auglýsingin mun án efa lifa lengi í jólablaðinu, enda er efnið þannig uppbyggt að fólk geymir blaðið og gluggar ítrekað í það við jólaundirbúninginn. Við bjóðum gæði, gott verð og um 109.000 lesendur HELGARBLAÐ
ÓKEYPIS
ELGARBLAÐ Hafðu samband við Hauglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á auglysingar@frettatiminn.is ÓKEY
PIS
Ert þú að huga
HELGARBLAÐ
að dreifingu? ÓKEYPIS
Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu
HELGARBLAÐ
ÓKEY
PIS
og Akureyri auk lausadreifingar um land allt.
S ÓK EY PI
IS
YPIS
P ÓKEY
YPIS
ÓKEY
PIS
YPIS
ÓKEY
PIS
YPIS
ÓKEY
PIS
HELGARBLAÐ
Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á auglysingar@frettatiminn.is ÓK EY PIS
Dreifing með Fréttatímanum á bæklingum og fylgiblöðum er hagkvæmur kostur.
Rannsóknir hafa sýnt að þeir sem hafa góðar svefnvenjur og sofa nóg eru hamingjusamari, taka frekar ábyrgð á heilsunni, borða hollari mat, eru hæfari að takast á við streitu og ástunda frekar reglulega hreyfingu en þeir sem sofa ekki nóg.
Óreglulegar svefnvenjur geta valdið ójafnvægi í líkamanum og er því mikilvægt að fara að sofa og vakna á svipuðum tíma á hverjum degi. Ef fólk fær ekki nægilegan svefn á virkum dögum er því ekki hægt að bæta það upp með því að sofa lengur um helgar.
Dagleg hreyfing í frítímanum og þátttaka í íþróttum er góð bæði fyrir svefninn og heilsuna almennt. Betra er að lesa bók fyrir svefninn en að horfa á sjónvarpið eða nota tölvuna því bæði örva heilann og trufla þannig svefn. -dhe
Sjónvarpsáhorf og tölvunotkun örva heilann og henta því ekki rétt fyrir svefninn. Betra er að lesa bók fyrir nóttina. Ljósmynd/GettyImages/NordicPhotos.
„Spáðu í mig – þá mun ég spá í þig“
Bakland aldraða í stjúpfjölskyldum
K
onan mín kvartar sífellt undan börnunum mínum, það er eignlega alveg sama hvað það er. Hún er sífellt að bera sín börn og barnabörn saman við mín börn og barnabörnin, yfirleitt fólkinu mínu í óhag. Ég sé þau reyndar sjaldan nú orðið,“ sagði Anton við Rósu, frístundaleiðbeinanda í félagsstarfi aldraða. Óhætt er að fullyrða að skilnaðir og stjúptengsl geta haft áhrif á fjölskyldutengsl, oft ófyrirsjáanleg, og þó? Stjúpfjölskyldur, þ.e. fjölskylda þar sem annar eða báðir aðilar sem hana stofna eiga barn eða börn úr fyrr sambandi eða samböndum, hafa alla tíð verið til. Áður fyrr voru þær oftast stofnaðar af ekkjum eða ekklum sem gengu í hjónaband að nýju, þó skilnaðir hafi þekkst. Stjúpforeldrum var ætlað að ganga stjúpbörnum sínum, sem misst höfðu annað foreldri sitt í föður- eða móðurstað. Börnunum var síðan ætlað styðja foreldra sína og stjúpforeldra á efri árum. Smám saman tóku stofnanir samfélagins við ýmsum verkefnum sem fjölskyldur höfði sinnt áður, þó ekki að heimur barna öllu leyti og enn er stuðningur fjölskyldunnar talinn mikilvægur bæði við börn og gamalmenni Fjölskyldur tóku líka breytingum og á Vesturlöndum jukust hjónaskilnaðir til muna á tímabilinu 1960–1970. Í raun má tala um einskonar „skilnaðarbylgju“ sem breytti fjölskyldulandslaginu frá því sem áður var. Fráskilið fólk fór gjarnan í ný sambönd og stofnaði stjúpfjölskyldur. Stundum fleiri en eina. Börn þess tíma, þegar „skilnaðarbylgjan“ reið yfir eru í dag miðaldra, og foreldrar og stjúpforeldrar sem skildu á þessum árum fylla nú flokk aldraðra. Íslenskar rannsóknir sýna að skilnaður foreldra getur haft veruleg áhrif á fjölskyldutengsl barna og foreldra, en einnig samband barna við afa og ömmur. Eldri Valgerður kynslóðin getur komið inn sem mikilvægt bakland og stuðningur við börn og foreldra sé hún til staðar – það er þó ekki sjálfgefið að allir njóti hans. HalldórsHvaða áhrif skilnaður foreldra og stjúptengsl hefur á þann stuðning sem uppdóttir komin börn veita foreldrum og stjúpforeldrum á efri árum er hinsvegar minna félagsráðgjafi vitað um hér á landi þar sem rannsóknir skortir. Reynslan bendir til að samskipti í stjúpfjölskyldum geta verið jafn flókin og og kennari streituvaldandi á efri árum og hjá ungum fjölskyldum. Í rannsókn sem unnin var á vegum Félags stjúpfjölskyldna í september sl. kom í ljós að 76,8% svarenda sem flestir voru undir fimmtugu, voru mjög sammála eða sammála fullyrðingunni „Það er flóknara að vera í stjúpfjölskyldu en ég átti von á“. Óvissan er oft allsráðandi sem getur haft áhrif á að fólk leiti síður eftir stuðningi eða bjóði hann fram. Erlendar rannsóknir benda til að fráskildir afar og ömmur hafi minni tengsl við barnabörn og sjái þau sjaldnar en þau sem ekki hafa skilið. Einnig að endurgifting afaog ömmukynslóðarinnar geti haft neikvæð áhrif á tengsl þeirra við barnabörnin. Margt bendir hinsvegar til að samskipti þessara kynslóða sé að vissu leyti háð samskiptum elstu- og miðkynslóðar, þ.e. foreldra og uppkominna barna. Eigi afa –og ömmukynslóðin í góðum samskiptum við eigin börn og tengdabörn er mun líklegra að hún sé í samskiptum við barnabörnin en ella. Það er nokkuð ljóst, samkvæmt erlendum rannsóknum, að mikilvægt er að viðhalda tengslum og sinna börnum og barnabörnum eigi að gera ráð fyrir stuðningi þeirra síðar á ævinni. En stuðningur við aldraða fráskilda foreldra og stjúpforeldra virðist háðari skilyrðum sem grundvallast á fyrri samskiptum og stuðningi, en við þá sem ekki hafa skilið. Hafi samskipti minnkað eða rofnað milli foreldra og barna við skilnað og stjúptengsl er hætta á að uppkomin börn sýni svipaða hegðun og foreldrar þeirra og stjúpforeldrar, þ.e. afskiptaleysi og skort á hollustu við þá á efri árum. Það má þá líklega gera ráð fyrir hinu gagnstæða hafi samskipti verið tíð og yngri kynslóðin fundið fyrir áhuga og stuðningi þegar á þurfti að halda. Það er hinsvegar vert að hafa í huga að það er aldrei of seint að bæta samskipti milli foreldra, stjúpforeldra og barna eða við barnabörnin. Það má heldur ekki gleyma mikilvægi vina – og framlagi frjálsra félagasamtaka þegar stuðningur er metinn. Kanna þarf betur óformlegt stuðningsnet fjölskyldna hér á landi, ekki síst í ljósi umræðu um aukinn niðurskurð í íslenska velferðarkerfinu, og sé þörf á, hvernig megi þá þétta það? Það er spurning hvort laglína Megasar eigi við í stóra samhenginu „Spáðu í mig – þá mun ég spá í þig?“
Erlendar rannsóknir benda til að fráskildir afar og ömmur hafi minni tengsl við barnabörn og sjái þau sjaldnar en þau sem ekki hafa skilið.
MunuM
koSningaloforðin!
UR BARNAFATNAÐ
ARA ER NAUÐSYNJAV
33% afSlÁTTur af öllum barnafatnaði
24.-28. okt. Barnafatnaður á Íslandi getur lækkað mikið í verði ef skattar og tollar hér væru sambærilegir og víða erlendis.
Skorum á þingmenn að endurskoða skatta og tolla á barnafatnaði! Það er aukinn kaupmáttur!
56
heilsa
Helgin 25.-27. október 2013
R annsókn Mikilvægi sundlauga hefuR ekki veRið R annsak að fyRR en nú
Brátt verður hægt að lesa um þær óskráðu reglur sem gilda hjá þeim sem stunda sundlaugar á Íslandi.
Frábær fyrir þvagrásina og blöðruna!
Sundlaugarnar eru torg norðursins
Fæst í næstu verslun Nánar á www.heilsa.is
Bodyflex Strong
Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans.
Kennarar og meistaranemar við Félagsvísindadeild Háskóla Íslands vinna nú í sameiningu að þverfaglegri rannsókn um sundmenningu Íslendinga en þrátt fyrir mikilvægi sundlauganna hefur slík rannsókn aldrei verið gerð áður. Umfjöllun um rannsóknina verður í Þjóðarspegli í Háskóla Íslands í dag.
h
2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni.
www.birkiaska.is
Slakandi steinefnablanda - Náttúrulega ■ Haf-Ró inniheldur magnesíum extrakt unnið úr sjó og Hafkalk sem unnið er úr kalkþörungum úr Arnarfirði. Haf-Ró inniheldur einnig B6 (P5P) og C vítamín sem styðja við virkni efnanna. Magnesíum úr hafinu ■ Magnesíum sem notað er í Haf-Ró er ein sterkasta náttúrulega uppspretta magnesíums sem völ er á. Þetta gerir það kleift að hafa mikið magn virkra efna í hverju hylki. ■ Magnesíum er líkamanum nauðsynlegt til að viðhalda jafnvægi í vöðva- og taugakerfinu. Magnesíumskortur getur lýst sér í þreytu og streitu en leiðrétting á þeim skorti getur því gefið slakandi áhrif, samhliða aukinni orku.
Fæst í lyfja- og heilsubúðum um land allt
www.hafkalk.is
74,6% *konur 35 – 49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent jan - mars 2013 850 svör
... kvenna 35 - 49 ára á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*
ugmyndin sem liggur til grundvallar er að sundlaugarnar gegna mjög veigamiklu hlutverki í íslensku samfélagi og miðað við hversu mikilvægar þær eru þá vitum við mjög lítið um þær. Sundmenningin hefur aldrei verið rannsökuð og þess vegna erum við að leitast við að gera það og reynum að fá aðstoð fólks til þess að taka þátt með því að svara spurningum,“ segir Valdimar Tryggvi Hafstein, dósent við félags- og mannvísindadeild. Háskóli Íslands, í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands, sendir nú spurningaskrá um sundlaugamenningu en hún er hluti af þvegfaglegri rannsókn sem meistaranemar og kennarar úr þremur deildum HÍ taka virkan þátt. „Þetta er hópverkefni og það eru þrír kennarar við HÍ og þrír meistaranemar sem vinna með okkur og fleiri undir merkjum Sundstofunnar. Þetta er margra ára rannsóknarverkefni sem er tiltölulega nýfarið af stað,“ segir Valdimar.
Hvað má tala um?
Ólafur Ingibergsson meistaranemi er að rannsaka allt sem viðkemur því þegar fólk kemur saman í heita pottinum og ólíka hópa í heitum pottum landsins. Hvað gerist í heitu pottunum, um hvað er talað og hvernig eru þjóðmálin rædd? „Í raun er verið að rannsaka þennan vettvang því það má segja að heiti potturinn á Íslandi sé sambærilegur torgum sem suðrænni þjóðir hafa eða krána sem Bretar hafa,“ segir Valdimar. „Potturinn er almennur vettvangur þar sem fólk kemur saman af ólíkum stéttum og ólíkum störfum á hlutlausum opinberum vettvangi og hann er í raun hlutlausari á Íslandi en í öðrum löndum því menn skilja
eftir öll merki um félagslega stöðu á bílastæðum og búningsklefum þar sem fólk er nánast nakið ofan í pottinum og hittist á meiri jafningjagrundvelli en víðast annars staðar,“ segir Valdimar. Telur hann að það gildi hins vegar alls konar óskráðar reglur í pottinum, eins og til dæmis hvernig fólk beri sig að og hvað megi gera. „Óskráðar reglur eru um hvað megi tala um og hvað ekki og hvað fólk forðast að ræða sem og mikilvægi aðskilnaðar þessara háfnöktu líkama,“ segir Valdimar. Katrín Dröfn Guðmundsdóttir meistaranemi er að skoða líkamsmenningu, hvað fólk er að sækjast eftir þegar það fer í sund og með hvaða hætti lyktin, viðkoma vatnsins, bragðið og snertingin hefur áhrif á líðan þess. Ólíkar árstíðir og ólíkar tegundir sundlauga, eins og inni- og útilaugar, sem og áhrif umhverfisins og hönnunar á upplifun fólks. „Ég er alveg sannfærður um að niðurstöður rannsóknarinnar munu hafa áhrif á hönnun og breytingar á sundlaugum á Íslandi í framtíðinni. Þetta er alveg ný tegund af upplýsingum um upplifun og þarfir fólks í sundlaugum,“ segir Valdimar. Niðurstöður munu birtast með ýmsum hætti á næstu misserum og til dæmis verður verkefnið til umfjöllunar í Þjóðarspeglinum í Háskóla Íslands í dag, föstudag, þar sem þrjú veggspjöld úr rannsókninni verða kynnt og fyrirlestrar haldnir. Málþing verður líklega haldið á næsta ári sem og að meistararitgerðir verða opnar almenningi. Allar upplýsingar um rannsóknina er hægt að sjá á forsíðu vefs Þjóðminjasafnsins, thjodminjasafn.is María Elísabet Pallé maria@frettatiminn.is
Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap.
www.birkiaska.is
GLOSS? LAKK? VARALITUR? EKKI SÆTTA ÞIG VIÐ EITT ÞEGAR ÞÚ GETUR FENGIÐ ALLT. ÞORIR ÞÚ AÐ PRÓFA NÝJU BYLTINGARKENNDU REBEL NUDES VARALITINA?
Yves Saint Laurent kynning í LYFJUM & HEILSU KRINGLUNNI FIMMTUDAG TIL SUNNUDAGS*.
25% afsláttur af öllum vörum á kynningu. Sérfræðingur frá Yves Saint Laurent aðstoðar við val á snyrtivörum og kynnir m.a. nýjustu haust- og vetrarlitina ásamt nýju Beauty Balm dagkremi í Top Secrets línunni. *24.-27. OKTÓBER.
58
tíska
Helgin 25.-27. október 2013
Haust/Vetur
2013
Jóla fötin streyma inn
Viðtal Ég hafði sterk ar skoðanir á þVí hVernig Ég Vildi klæðast fr á
Ég er mjög hrifin af fötum Úr Kasettu tökunni um síðustu helgi.
Fallegar yfirhafnir á stelpur og stráka
Stílisti//Ansy Fyrirsæta/Celeste Mynd/Íris Ann
Stílisti//Ansy Fyrirsæta/Gabríela Ósk Mynd/Heiða HB
Náttföt Náttsloppar
Laugavegi 53 Sími 552 3737 opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17
Ert þú búin að prófa ?
Úr tónlistarmyndbandinu Sofðu vel með Úlfur Úlfur. Stílisti//Ansy
Awapuhi Ginger sjampó og næring Inniheldur endurlífgandi þykkni innblásið af leyndarmáli Hawaiisku jurtarinnar Awapuhi Ginger. Mýkir og gefur grófu og úfnu hári sveigjanleika og örvar hársvörðinn. Er ríkt af keratín próteini sem styrkir hárið að utan sem innan. Gefur mikinn raka. Hentar grófu, úfnu, þurru og illa förnu hári sérlega vel.
MJÚKT OG NOTALEGT
BH í B,C,D,E skálum á kr. 5.800,buxur í stíl á kr. 1.995,-
Anna Björg eða Ansy ,eins og hún er oftast kölluð, lærði tískustílistann í IED í Mílanó og var síðar lærlingur hjá Calvin Klein. Eftir 7 ár á Ítalíu kom hún heim til Íslands þar sem hún vinnur sjálfstætt sem stílisti á myndböndum og ljósmyndatökum. Við báðum Ansy um að gefa okkur smá innsýn inn í nám og starf stílistans.
É
g hef haft áhuga á tísku frá því ég var krakki. Frá fjögurra ára aldri hafði ég sterkar skoðanir á því hvernig ég vildi klæðast, það var erfitt að koma mér út úr húsi því ég skipti um „outfit“ um 3 sinnum áður en ég var tilbúin að láta umheiminn sjá mig.“ Sagði Ansy þegar hún var spurð útí námsvalið. Hvernig valdirðu skólann? „Ítalía hefur alltaf heillað mig, bæði landið og einnig tungumálið, svo ég
valdi Mílanó þar sem hún er höfuðborg tískunnar á Ítalíu. Ég fór í skólann IED, Istituto Europeo di Design, þar sem hann er einn af þeim bestu í heimi þegar kemur að hönnun og tísku. Þar lærði ég „Fashion stylist“ eða tískustílistann, sem er þriggja ára háskólanám.“
Hvað kom mest á óvart? „Það sem kom mér mest á óvart í skólanum var að kennararnir mínir voru mjög hátt settir í tískuheimum þarna úti. Þetta voru allt fagaðilar á sínu sviði og voru þau flest öll að vinna hjá stórum tískuhúsum eða tískublöðum. “
Hvernig var námið? „Námið var mjög áhugavert og fjölbreytt, ég lærði allt frá ljósmyndun og myndbandagerð að markaðssetningu.“
Hvað var erfiðast og hvað var skemmtilegast? „Maður þarf að vera mjög sjálfstæður í þessu námi þar sem maður fær takmarkaða hjálp og aðgengi að því sem
Ný sending
OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14
Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is
Buxur á 15.900 kr. Stærð 34 - 48
Buxnaleggings á 6.900 kr. Stærð 38 - 48
Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 11-16
Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á
síðuna okkar
Helgin 25.-27. október 2013
tíska 59
fjögurr a ár a aldri
sem ég skil ekki
Garnier
fyrir allar húðGerðir Augnhreinsir Hentar vel viðkvæm augum Anna Björg/Ansy Tískustílisti.
Úr Kasettu tökunni um síðustu helgi. Stílisti//Ansy Fyrirsæta/Gabríela Ósk Mynd/Heiða HB
maður þarf hverju sinni. Það var oft mjög erfitt að fá föt og fólk til að vinna fyrir sig í tökum sérstaklega á fyrsta árinu þegar ég talaði ekki né skrifaði ítölsku. En þetta var einnig skemmtilegasta við námið að þurfa að bjarga sér og sjá svo útkomuna að lokum. Þetta varð til þess að maður þurfti að læra á það sjálfur, hvernig þessi tískuheimur virkar. Ég lagði strax mikla áherslu á að læra ítölskuna þar sem mjög fáir skilja enskuna. Til að komast inn í samfélagið er nauðsynlegt að tala tungumálið.“ Hvað hefurðu verið að bralla eftir námið? „Ég var svo heppin að fá góð meðmæli frá kennaranum mínum og hann kom mér að í viðtali hjá Calvin Klein, þar sem það voru um 1000 aðrir umsækjendur, og komst ég þar að í lærlingsstöðu. Þetta var frábær reynsla en einnig mjög erfið og krefjandi, langir vinnudagar og oft einnig um helgar svo það var lítill frítími. Ég kom svo heim eftir þessa reynslu núna síðustu jól eftir mín 7 ár úti og er ég búin að vera vinna ýmis verkefni sjáfstætt bæði í myndböndum og ljósmyndatökum. Síðustu helgi var ég að stílisera myndatöku með frábæru fólki og vorum við að mynda föt frá búðinni Kasettu. Ég hef mikið dálæti að því að stílisera ljósmyndatökur það er mín leið á að fullnægja sköpunarþörf minni. Einnig hef ég gaman að skriftum en í náminu tókum við einmitt blaðamennskukúrs og ég hef verið að blogga þegar ég hef haft tíma.“ Hvernig er að fá verkefni sem stílisti? „Það sorglega við að vera búin að
mennta sig í 3 ár í háskóla erlendis og koma svo heim þar sem annar hver maður titlar sig stílista eftir einhver námskeið. Þar sem þetta fag er ekki löggilt fag hér heima er staðan slæm fyrir mig. Við erum bara örfá hér á landi sem erum búin með þetta nám. Á Ítalíu er það allt annað mál og krefjast fyrirtæki og tískuhús að fólk sé með háskólagráðu sem stílisti eða annað nám tengt tísku til að komast þar að. Planið mitt er að komast aftur út til Ítalíu í byrjun næsta árs enda er komið ár síðan ég kom heim og er Ítalía farin að toga í mig. Ég er farin að sakna lífsins þar, en ég er mjög hrifin að þessu afslappaða „caos“ sem Ítalir eru svo miklir snillingar að búa til.“ Einhver ráð fyrir þá sem hafa áhuga á þessu námi/starfi? „Þetta nám er mjög dýrt og mjög krefjandi, maður þarf að vera sterkur og mjög sjálfstæður til að þrífast í þessum tískuheimi. Stílisti sér um allt í tengslum við myndatöku svo í þessu starfi þarf maður að hafa sterkt tenglanet og mikla samskiptahæfileika. Einnig er mikilvægt að hafa brennandi áhuga á tísku því fórnarkostnaðurinn er mikill enda er ekkert starfsframboð hér á landi fyrir menntaða stílista og er því framtíðin öll erlendis. Kosturinn hinsvegar við þetta nám er fjölbreytileikinn í starfsvali, margir fara í almannatengsl þar sem mikil áhersla er lögð á það í náminu og einnig fara margir í að vera „personal shopper“ sem og stílistar í búðum. “ Sigrún Ásgeirsdóttir sigrun@frettatiminn.is
Aldur: 29. Sambandsstaða: Einhleyp. Börn: Nei, hef ekki haft tíma í það ennþá. Gæludýr: Nei því miður er ég á of miklu flakki til að eiga dýr annars væri ég löngu búin að fá mé pug. Borg/bær: Reykjavík eins og er. Menntun: Tískustílisti. Starf: Stílisti. Stíll: Ég get ekki flokkað mig undir einn stíl, ég er mjög hrifin af fötum sem ég skil ekki eða veit ekki hvað er. Helst eitthvað sem ég þarf að vefja mig og festa mig í. Ég er mjög hrifin af fötunum hans Yohji Yamamoto, dökkt og „oversized“. Uppháhalds flík: Er „vintage“ Valentino taska sem ég keypti í Elizabeth the first í Mílanó sem er ein fallegasta „vintage“ búð sem ég hef farið í. Tískan í dag: Tískan í dag hentar mér afskaplega vel þar sem ég er svo hrifin af svörtu og dökkum fatnaði. Ég er þessa dagana mest skotin í dökku í „make-up“ og í flíkum. Þá er ég æðislega ánægð með hattatískuna en ég er í leit að hinum fullkomna hatti. Búðir: Hér á Íslandi kaupi ég mest allt á netinu eða fer í „vintage“ búðir og leita af einhverju sérstöku. Litur: Grænn í öllum litbrigðum. Kaffihús/veitingastaður: Trattoria toscana í Mílanó, bæði er æðislegur matur þar og kokteilar. Bar/skemmtistaður: Kaffibarinn. Samfélagsmiðilar: Vogue, Dazed & Confused og einnig NET-A-PORTER. Staður á Íslandi: Er bara óskaplega hrifin af Reykjavík. Staður erlendis: Positano á Ítalíu er einn fallegasti bær sem ég hef farið til, varð ástfangin af þessum litla sveitabæ þegar ég fór þangað í frí.
798.-
798.-
hverjum hentAr
gArnier nordic essentiAls? • Venjuleg/blönduð húð • Góður raki • Húðin verður frískari
hverjum hentAr
gArnier eye roll-on?
1.498.-
• Dregur úr baugum, þrota og pokum á augnsvæði • Gefur frískleika og raka • Einnig til litað, þekur bauga og dökk svæði undir augum með mineral pigmentum
1.498.-
hverjum hentAr
gArnier BB mirAcle skin Perfector? • Nauðsynlegur raki og andoxunarefni • C vitamin og steinefni • Jafnar húðlitinn, lítalaus og einstaklega falleg áferð • SPF 15
Síung í 75 ár
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Frá Laxdal Laugavegi, glæsilegar vetrakápur og dúnúlpur frá þekktum framleiðendum, Frank Lyman glæsikjólar, gæði og glæsileiki, skoðaðu úrvalið á laxdal.is
60
bílar
Helgin 25.-27. október 2013
rEynSluakStur kia SorEnto
k
Mikið fyrir peningana Nýr Kia Sorento er fallegur og þægilegur fjölskyldubíll. Stærsti kostur hans er að hann er sjö manna sem er óneitanlega þægilegt þegar skutlast þarf með börn og vini þeirra milli staða.
7 manna Gott verð Fallegur Þægilegur í akstri
Gluggar í aftursæti hátt uppi Verð 7.300.000 kr Hámarkshraði 190 km/klst Eldsneytisnotkun 6,4 l/100km í blönduðum akstri Breidd 1,621 m CO2 blandaður akstur 175 g/km
Sorento er fallegur bíll með ýmsa kosti sem henta vel nútímafjölskyldum.
Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@ frettatiminn.is
ia er orðin þriðja vinsælasta bílategundin á Íslandi, á eftir Toyota og Volkswagen. Það er í raun ekki skrýtið því óhætt er að segja að sá sem kaupir Kia bíl fái mikið fyrir peningana. Endursöluverð Kia er gott og bilanatíðni er lág. Svo segir að minnsta kosti systir mín sem er nú að íhuga að kaupa nýjan fjölskyldubíl. Og hún gerir aldrei neitt vanhugsað. Foreldrar mínir hafa átt Kia í hátt í áratug, fyrst Sorento og síðan Kia Cee'd sportswagon og hafa verið mjög ánægðir með báða bílana. Sjálf keypti ég Kia Picanto fyrir sex árum og reyndist hann fínasti annar bíll eins og hann var hugsaður. Ég varð ekki fyrir vonbrigðum þegar ég reynsluók nýjum Kia Sorento á dögunum. Hann er þægilegur í akstri, rúmgóður og vel hannaður að innan sem utan. Það sem ég er hrifnust að við Sorentoinn er að hann er sjö sæta! Ég hef áður talað um nauðsyn þess að eiga sjö manna bíl, meira segja þótt börnin séu ekki fleiri en þrjú (sem er reyndar ekki tilfellið hjá mér). Ef tvö börn vilja bjóða tveimur vinum í heimsókn eftir skóla eða leikskóla vandast málið nema bíllinn sé sjö sæta. Skottið verður að sjálfsögðu frekar lítið þegar öll sætin eru í notkun, en sæmilegt þó. Þegar einungis fimm sæti eru í notkun er það hins vegar mjög rúmgott. Sorentoinn er búinn öllum nútíma tækninýjungum og öryggislausnum. Hann skorar mjög hátt á öryggisprófum enda með loftpúðum að framan, til hliðar og loftpúðagardínum í framog aftursæti. Kia Sorento kostar frá 7,3 milljónum sem er mjög samkeppnishæft verð fyrir jeppling – svo ekki sé talað um sjö manna jeppling. Mér fannst hann minna dálítið á Hyundai Santa Fe, sem ég átti einu sinni, enda alls ekki ósvipaðir bílar. Hann er sæmilega eyðslugrannur af svo stórum bíl að vera, eyðir 6,7 lítrum á hverja hundrað kílómetra í blönduðum akstri.
Skoda EfStur í vali í danmörku og á íSlandi
Octavia bíll ársins í Danmörku
Skoda Octavia er bíll ársins í Danmörku, rétt eins og hér á landi.
Er bíllinn þinn klár fyrir veturinn? Löður kynnir
Skoda Octavia var valinn bíll ársins 2014 í Danmörku. Alls komu 24 bílar til greina í vali dönsku bílablaðamannanna en að lokum stóð slagurinn milli fimm bíla, Skoda Octavia, Mazda 3, Peugeot 308, Citroën C4 Picasso og Volkswagen Golf. Þegar upp var staðið fékk Octavian 144 stig, Mazdan 130, Peugeot-bíllinn 129, Citroën-bíllinn 100 og Golfinn 97. Þetta er annað árið í röð sem Skoda er valinn bíll ársins í Danmörku en í fyrra deildi smábíllinn Skoda Citigo sætinu með systurbílum sínum, Volkswagen Up og Seat Mii. Volkswagen Up er mest seldi bíllinn í Danmörku á þessu ári, að því er fram
kemur í Jótlandspóstinum. Þeir bílar sem komu til greina í valinu í Danmörku í ár voru eftirtaldir: Nissan Note, Dacia Sandero, Mazda 3, Peugeot 308, Seat Leon, Skoda Octavia, Toyota Auris, VW Golf, Mazda 6, Citroën C4 Picasso, Dacia Lodgy, Kia Carens, Ford Kuga, Mitsubishi Outlander, Peugeot 2008, Renault Captur, Subaru Forester, Suzuki SX4 S-Cross, Toyota RAV4, BMW 3 GT, BMW 4 coupé, Opel Adam, Renault Zoe og Tesla S. Þess má geta að Skoda Octavia var einnig valinn bíll ársins 2014 í vali íslenskra bílablaðamanna nýverið.
Kraftmikill Kia Cee'd GT Rain-X býður upp á fullkomna yfirborðsvörn Rain-X verndar bílinn, eykur útsýni og öryggi Rain-X er ekki bara fyrir framrúðuna Rain-X fylgir öllum bílaþvotti í svampburstastöð Löðurs á Fiskislóð 29 og er fáanlegur á snertilausu þvottastöðum Löðurs á Grjóthálsi og Fiskislóð 29
Við erum á sex stöðum á höfuðborgarsvæðinu www.lodur.is
Kia Cee'd GT er sportútgáfan Sportútgáfan Kia Cee'd GT. af metsölubíl suður-kóreska bílaframleiðandans Kia Cee'd, sem selst hefur mjög vel hér á landi. Cee'd GT er sportlegur og aflmikill bíll með 1,6 lítra bensínvél með túrbínu og 204 hestöfl. Togið í Kia Cee'd GT er 265 Nm og hann er aðeins 7,7 sekúndur í hundraðið. Þrátt fyrir mikið afl er vélin sparneytin og umhverfismild. Kia Cee'd GT skartar 18 tommu álfelgum, glerþaki, LCD sportmælaborði, Recaro sætum, fótstigum úr áli, LED ljósum, tvöföldu pústkerfi og sportfjöðrun. Bíllinn er talsvert frábrugðinn venjulegum Kia Cee'd í útliti en hönnun hans er sportlegri bæði að utan sem innan. Innanrýmið þykir mjög vel heppnað, þar sem efnisnotkun er vönduð og tækjabúnaður ríkulegur, segir í tilkynningu Öskju, umboðsaðila Kia. „Bíllinn var teiknaður í hönnunarstúdíói Kia í Frankfurt í Þýskalandi en aðalhönnuður Kia er Þjóðverjinn Peter Schreyer sem á heiðurinn af flottri og endurhannaðri línu Kia bíla á undanförnum tveimur árum,“ segir enn fremur. Kia Cee'd GT er smíðaður í verksmiðju Kia í Slóvakíu.
Besta verðið! Bestu kaupin!
89.990.-
319.990.-
Samsung Galaxy S4 fjólublár - rauður - brúnn blár - svartur - hvítur
Nýr iMac 27" 3,2GHz
209.900.144.990
frá
iPhone 5s - allir litir 16GB 144.990.32GB 159.990.64GB 179.990.-
MacBook Air 13" 1,3GHz með 8GB vinnsluminni
10.990.-
20.990.19.990.-
Roku 3
Apple TV
30 daga skilafrestur! 2 ára ábyrgð!
Frábær tilboð alla daga! Allaf ný magntilboð á fimmtudagskvöldum, sem gilda til sunnudags. Stuttur afhendingartími! Betra verð!
Pure Komachi 2 Stainless Steel hnífasett - 6 stk
iTunes inneignir: $25 3.490 $50 6.990 $100 13.990
BestBuy.is/1949 ehf • Pósthólf 10012 • Sími 415-1100 • e-mail: sala@bestbuy.is
heilabrot
Helgin 25.-27. október 2013
?
Spurningakeppni fólksins
Sudoku
4
1. Eftir hvern er óperan Carmen?
3. Hver er nýráðinn þjálfari ÍBV? 4. Hver leikur Bernhörðu Alba í Húsi Bernhörðu Alba í Gamla bíói?
7 4 9
5. Hver er velkominn með Sigmundi Davíð
2 6 6 4
Gunnlaugssyni næst þegar hann fer í frí? 6. Hvað heitir lagið sem Of Monsters and Men
Hannes Stefánsson
samdi fyrir bíómyndina Hunger Games:
Auður Alfífa Ketilsdóttir
kennari
Catching Fire?
nemi
1. Georges Bizet.
3. Sigurður Ragnar Eyjólfsson. 4. Þröstur Leó Gunnarsson. 5. Helgi Hjörvar.
6. Veit það ekki.
9. Edvard Munch. 10. Hrúturinn. 11. Lenín. 12. Króötum. 7. Ringo Starr.
4. Þröstur Leó Gunnarsson.
10. Hvert er fyrsta merkið í dýrahringnum?
5. Saga Garðarsdóttir
11. Hver stofnaði Pravda?
6. Mockingjay
12. Hverjum mæta Íslendingar í umspili um sæti
7. Lennon
15. Krían.
9. Munch.
13. Hvaða heitir ný hljómsveit popparanna
10. Vatsberinn. 11. Gorbatsjov.
Sigurðssonar?
12. Norðmönnum. 14. Vil ekki vita það.
15. Hvaða fugl er talinn fljúga lengst allra á ævi sinni?
15. Krían.
Hannes sigrar með 12 stigum gegn 4 Auðar Alfífu.
4 rétt.
kroSSgátan
Auður skorar á Sölku Guðmundsdóttur, skáld og gáfukonu.
1 8 7 2 1
7 4 6 8 1 6 9 9 5 2 4 6 7 2 3 8
13. Gæjar á kæjanum.
landi gaf út ævisögu sína í vikunni?
12 rétt.
7 4 9 3 6
Mugisons, Ómars Guðjónssonar og Jónasar
14. Hvaða sigursæli knattspyrnustjóri í Bret-
6
Sudoku fyrir lengr a komna
8. Lennon.
á HM í fótbolta?
13. Pass. 14. Alex Ferguson.
3. Mér er alveg sama.
9. Hvaða norski listamaður málaði Ópið?
8. John Lennon.
1
8
2. Sirkusljómi.
8. Hver sagði: Við erum vinsælli en Jesús?
1
1 2
1. Pass.
7. Hver var elsti Bítillinn?
2. Veit það ekki.
9 5 4
3
7 9 1 3 3 1
2. Hvað heitir nýjasta bók Árna Þórarinssonar?
Svör: 1. Georges Bizet. 2. Glæpurinn Ástarsaga. 3. Sigurður Ragnar Eyjólfsson. 4. Þröstur Leó Gunnarsson. 5. Helgi Hjörvar. 6. Silhouettes. 7. Ringo Starr. 8. John Lennon. 9. Edvard Munch. 10. Hrúturinn. 11. Lenín, 12. Króötum. 13. Drangar. 14. Sir Alex Ferguson. 15. Krían.
áltíð fyrir
62
ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni. 160
SKRÍKJUR AFSPURN
SIÐA
HEIÐURSMERKI
ÓLAFSJURT
SKERGÁLA
HEPPNI
STAUR
SULTARLAUN
lauSn 159
BLEÐILL SKINHELGI
H Á R Æ S K N R I A K O K R G L A L A A G K A U R R F U R
SKÖTUHJÚ
mynd: public domain
PÚKA
FRÆNDBÁLKUR SKADDA
FÍKNIEFNI
S L A K A A F Æ T K U R R N Á S P A S S A Ð Æ T U M T A G R E I N Y S Þ A R F P Y L I L L U Ó G N G A D D BJARTUR
REIÐMAÐUR
FRÁRENNSLI
STRIT
VERRI
SNÍKJUDÝR MÖGL
BERA AÐ GARÐI
SKRATTANS
KOMAST
RABB
GÆTA
SESS
HYGGJAST LINGEÐJA
AFSPURN KVÍSL
ÆVINTÝRI
VERÐ
Góður fyrir meltinguna og blóðið - inniheldur fólínsýru
4
Fæst í næstu verslun Nánar á www.heilsa.is
+
LEIÐSÖGN
FROSKTEGUND
SKAPLYNDI
HLÝJA FUGL
VONDUR
HÆTTA
BRODDUR
GARGA
HLJÓÐFÆRI TVEIR EINS
MJÓRÓMA SEYTLAR
HERMA ENGI
MÓTMÆLI SKST.
STARFSGREIN
P J A T L A STEINTEGUND MÁNUÐUR
M A Í TVÍHLJÓÐI NAUMUR
S P A R SÁR SAMTÖK
A A TVEIR EINS
U G Ó N A E S U L T S T A S A P I Æ A G A T G U L A R A F A R T A R A U Í K R Æ K A V O L I N T A A U N D N D Ó F G S U U U M
ÞANGAÐ TIL
F L A U T
Á N A F N A
DURTUR
UNDIREINS
R U M U R
Ó Ð A R A
GÁ
ARFLEIÐA
ELDHÚSÁHALD
BLÍSTUR
SLABBA GLATA
GAFL
HERSLI
LÍÐA VEL HYGGST
TÆRA
SMÁPENINGAR
MATJURT LÍFLÁT
BLÓMI
HANDA EYRIR
ÍSKUR
HELGIMYNDIR
RÍKI
LÍFSHLAUP
BLAUTUR LÁÐ
MJÚKUR MÁLI
ARÐA
DOLLA
BJARGBRÚN FÁT
SÚLD
EYÐAST
SPÍRA
T U R N NÚMER YFIRLIÐ
D Á
1 flaska af
FRAMKVÆMA
I N N A POTA
O T A
mynd: public domain
Lausn á krossgátunni í síðustu viku.
ÁGÓÐI
GETRAUN
HÁR HNAPPUR ÁHRIF
HÁVAÐI
G N Ý U R R T A Ö F N R D I S T
Í RÖÐ
BLÖKK
KLASTUR
SKILJA
TIL DÆMIS
FJÖTUR
HELLINGUR
HNAPPUR
ÞUSA
Í RÖÐ
FJÖRGAST TÍMABIL
Á UNDAN
EI
FUGL
UPPSKRIFT
EINS
TRÉ
LOGA
DÆLD
AKUR
HARÐÆRI
VIÐARTEGUND Í RÖÐ
LÓÐ
NÓTT
SLYS
KÖNNUN
LANDSPILDA KYRRÐ
TVEIR EINS
DAUNILLUR
FÚI
SVÖRÐ
NÚA
HALDA BROTT VERÐA TIL
FJÖRLÍTIÐ
KVIÐ
TÁL
*Coca-Cola, Coke Light eða Coke Zero
1990,-
TALA
SEYTLAR
MJAKA
ILMUR
HAGNAÐ NÖLDRA
GÁLA
GRAS
FUGL
VEGAHÓTEL
AÐGÆTA
BERIST TIL
STÍGANDI
FLJÓTFÆRNI
SKÓLI
LÆRIR ÁTT ÞRAUTSEIGJU
ÓSKAÐI
NÆSTUM Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
MATARÍLÁT
ÓÞURFT
DROLLA
ÝKJUR
ROF
HORNHIMNA
FJÁRMUNIR
Verð aðeins
ARR
FLOKKA
BLÓÐHLAUP
SKIPSHÖFN
LÉST
HRÆÐA
PILAR
MERGÐ
RÓTARTAUGA
MÆLIEINING
ARKARBROT
ÞRÁÐ
2L
Grillaður kjúklingur – heill Franskar kartöflur – 500 g Kjúklingasósa – heit, 150 g Coke – 2 lítrar*
HNOÐAÐ
SKAMMLÍFUR
Í RÖÐ
DRULLA
Í RÖÐ
Greta Salóme
Heiða Ólafs
Friðrik Ómar
Jógvan Hansen
ásamt einvalaliði hljóðfæraleikara og barnakór
ir
kynn
Höfuðborgarsvæðið 3. des. 4. des. 5. des. 6. des. 7. des. 7. des.
Kópavogur Garðabær Reykjavík Mosfellsbær Seltjarnarnes Hafnarfjörður
Kópavogskirkja Vídalínskirkja Grafarvogskirkja Lágafellskirkja Seltj.neskirkja Hafnarfj.kirkja
Hringinn í kringum landið 8. des. 8. des. 9. des. 10. des. 11. des. 12. des. 13. des.
Ólafsvík - Ólafsvíkurkirkja Akranes - Akraneskirkja Borgarnes - Borgarnesskirkja Sauðárkrókur - Sauðárkrókskirkja Akureyri - Glerárkirkja Siglufjörður - Siglufjarðarkirkja Egilsstaðir - Egilsstaðakirkja
MIÐASALA HEFST Í DAG KL. 12.00 Á jolinallsstadar.is
/jolinallsstadar
14. des. 14. des. 15. des. 15. des. 17. des. 19. des. 19. des.
Neskaupstaður - Norðfjarðarkirkja Eskifjörður - Eskifjarðarkirkja Skálholt - Skálholtskirkja Selfoss - Selfosskirkja Ísafjörður - Ísafjarðarkirkja Grindavík - Grindavíkurkirkja Reykjanesbær - Keflavíkurkirkja
Miðaverð aðeins
kr. 3.990,-
64
skák og bridge
Helgin 25.-27. október 2013
Sk ák Gl æSileG verðlaun á einu SkemmtileGaSta móti árSinS
Æskan og ellin mætast!
n
ú er komið að einhverju skemmtilegasta skákmóti ársins: „Æskan og ellin“ er fyrir börn á grunnskólaaldri og kempur sem orðnar eru sextugar eða eldri. Mótið verður haldið í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, á morgun, laugardag, klukkan 13. Glæsileg verðlaun eru á mótinu, en auk þess ríkir einstæður andi þegar kynslóðabilið er brúað með þessum hætti. Á síðasta ári var 80 ára aldursmunur á milli yngsta og elsta keppanda! Þá sigraði ungstirnið Oliver Aron Jóhannesson, en meðal keppenda voru margir snjöllustu meistarar fyrri tíðar. Mótið er nú haldið í 10. skipti, en upphafsmaður þess var séra Gunnþór Ingason sem í áratugi var sóknarprestur í Hafnarfirði og eldheitur skákáhugamaður. Það er nú haldið í Reykjavík í fyrsta skipti. Riddarinn, skákfélag eldri borgara í Hafnarfirði, Taflfélag Reykjavíkur og Olís hafa gert þriggja ára samstarfssamning um framkvæmd mótsins, til að auka enn veg þess og festa það í sessi. Verðlaunasjóðurinn er veglegur. Veitt eru 100 þúsund króna peningaverðlaun, og auk þess sérstök verðlaun í þremur flokkum ungmenna og öldunga. Í flokki 9 ára og yngri, 10-12 ára, og 13-15 ára eru gjafabréf með Icelandair í verðlaun, en í öldungaflokkunum keppa menn um 10.000 króna úttektarkort hjá Olís. Þá eru bókaverðlaun í öllum flokkum, og síðast en ekki síst er happdrætti í mótslok, svo allir eiga kost á vinningi. Sportvörubúðin Jói útherji gefur alla verðlaunagripi á mótið. Tefldar verða 9 umferðir á mótinu, með sjö mínútna umhugsunartíma. Það er rík ástæða til að hrósa öllum
aðstandendum þessa glæsilega móts til hamingju, og séra Gunnþór má vera stoltur yfir að hugmynd sem kviknaði fyrir 10 árum skuli hafa fætt af sér svo blómlegt og skemmtilegt mót. Núverandi mótsnefnd skipa Björn Jónsson, formaður TR (sem stendur í sífelldum stórræðum), öðlingurinn óþreytandi Einar S. Einarsson, formaður Riddarans og Páll Jónsson skákstjóri. Keppendur ættu að skrá sig sem fyrst á skak.is og mæta tímanlega á mótsstað, því hámarksfjöldi keppenda miðast við 100.
Góður sigur Einars Hjalta á Gagnaveitumótinu
Einar Hjalti Jensson vann frækinn sigur á Gagnaveitumótinu – Haustmóti TR sem lauk í vikunni. Einar Hjalti, sem er FIDEmeistari að tign og með 2305 stig, skákaði stórmeistaranum Stefáni Kristjánssyni og alþjóðameistaranum Jóni Viktori Gunnarssyni, og hlaut alls 7,5 vinning af 9 mögulegum. Einar Hjalti verður að teljast með okkar efnilegustu mönnum, þótt hann sé ekkert unglamb á mælikvarða skákarinnar – fæddur á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna árið 1980, en hann hefur með mikilli ástundun síðustu misseri stöðugt verið að bæta sig. Hann er kominn með einn áfanga að titli alþjóðameistara og í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga fyrir tveimur vikum var árangur hans samboðinn stórmeistara! Jón Trausti Harðarson (1930 stig) sigraði með yfirburðum í B-flokki Gagnaveitumótsins, landsliðskonan Elsa María Kristínardóttir (1787) sigraði í C-flokki, og hin unga og bráðefnilega Sóley Lind Pálsdóttir var sigurvegari opna flokksins.
Oliver Aron Jóhannesson, einn efnilegasti skákmaður Íslands. Sigraði á „Æskan og ellin“ í fyrra.
Einar Hjalti Jensson, sigurvegari á Gagnaveitumótinu og er í mikilli framför.
BridGe kjartan jóhannSSon varð ÍSlandSmeiStari Í einmenninGi 2013
Naumur sigur í einmenningi
Í
slandsmótið í einmenningi 2013 fór fram um síðustu helgi, dagana 18. og 19. október. Naumur sigurvegari eftir mikla baráttu var Kjartan Jóhannsson. Litlu munaði á skori hans og Hermanns Friðrikssonar, sem endaði í öðru sæti, með aðeins tæplega 0,1% lægra skor. Lokastaða 5 efstu spilara varð þannig: 1 . Kjartan Jóhannsson ..................................
57,70%
2 . Hermann Friðriksson ...............................
57,63%
♠ ♥ ♦ ♣ ♠ ♥ ♦ ♣
K6 KD10876 K10986
4 . Sigurjón Ingibjörnsson ............................
55,80%
5 . Hrólfur Hjaltason ......................................
54,10%
Eins og sést munaði litlu á tveimur efstu sætunum. Spil í þriðju og síðustu lotu réðu miklu um úrslitin. Kjartan sat í norður þá og Hermann Friðriksson í austur. Vestur var með mikla skiptingu á hættu gegn utan og lét verða af því að láta melda sig út í spilinu. Vestur var gjafari og AV á hættu:
Fagleg og persónuleg þjónusta Eggert Ólafsson löggiltur fasteignasali
N V
A S
♠ ♥ ♦ ♣
3 . Sigrún Þorvarðardóttir ............................ 56,90%
D10832 Á5 ÁDG2 D7
♠ ♥ ♦ ♣
5 93 987643 ÁG43
ÁG974 G42 K105 52
Vestur opnaði á einu hjarta, Kjartan kom inn á einum spaða, austur pass og suður lét vaða í 4 spaða. Vestur lét ekki verða af því að segja aftur á óhagstæðum hættum og sagnir enduðu í 4 spöðum sem voru passaðir út. Eins og sést, þá standa 5 lauf og hjörtu á AV hendurnar og 4 spaðar niður með bestu
vörn. Vörnin missteig sig hins vegar og leyfði Kjartani að henda tapslag í laufi í tígul. Kjartan fékk skorið 20,5-5,5 fyrir 4 spaða staðna, en hefði fengið 8,7-17,3 ef 4 spaðar fara einn niður. Það hefði nægt Hermanni til sigurs í þessu móti ef svo hefði farið.
Tveir nýir menn í stjórn BSÍ
Hefð er fyrir því að Íslandsmót í einmenningi og ársþing Bridgesambands Íslands er haldið sömu helgina. Ársþingið var haldið sunnudaginn 20. október. Á ársþinginu báðust tveir stjórnarmenn lausnar, Jörundur Þórðarson og Örvar Snær Óskarsson. Í stað þeirra voru kosnir Guðmundur Snorrason og Ingimundur Jónsson. Forseti BSÍ, Jafet Ólafsson, var endurkjörinn og starfar nú á sínu fjórða ári. Á þinginu var Erlu Sigurjónsdóttur veitt heiðursmerki BSÍ.
Lögfræðistofa Íslands áfram í forystu hjá BR
Annað kvöldið í Grand hótel hraðsveita-
Pantaðu frítt söluverðmat 893 1819 893 1819
FRUM - www.frum.is
Opið hús
L SE Bókið skoðun í síma: 893 1819
Opið hús laugardag 26. október kl. 13:00-13:30
Þau sem enduðu í þremur efstu sætunum voru Hermann Friðriksson sem endaði í öðru sæti, Sigrún Þorvarðardóttir sem endaði í þriðja sæti og Kjartan Jóhannsson sem vann til titilsins: Íslandsmeistari í einmenningi 2013.
keppni Bridgefélags Reykjavíkur fór fram 15. október. Sveit Garðs apóteks náði besta skorinu 580 impum og á hæla hennar kom sveit Sölukerfisins með 579 impa. Sveit Lögfræðistofunnar skoraði 552 impa, Grant Thornton 518 og Sölufélags garðyrkjumanna 515 impa. Staða efstu 5 sveita að loknum 2 kvöldum af 4 er þannig: 1. Lögfræðistofa Íslands ...............................
1163
2. Garðs apótek..............................................
1121
3. Sölukerfið...................................................
1094
4. VÍS...............................................................
1084
5. Grant Thornton ..........................................
1050
Vantar 2ja til 4ra herb. í 101 til 108 Ég sýni eignina fyrir þig Ég aðstoða þig við að finna eign Enginn kostnaður nema eignin seljist
D
SELD — SELD — SELD — SELD
Bókið skoðun í síma: 893 1819
Bókið skoðun í síma: 893 1819
Lindargata 57 - Vitatorg, íbúð 501, 101 Rvík Bólstaðarhlíð 41, íbúð 201, 105 Rvík *FYRIR 67 ÁRA OG ELDRI LAUS STRAX*
*FYRIR 60 ÁRA OG ELDRI LAUS STRAX*
Háaleitisbraut 117, 1. hæð, 108 Rvík
Yrsufell 28, raðhús, 111 Reykjavík
Naustahlein 26, endaraðhús, 210 G.bær
Falleg 2ja herb., 51,2 fm. íbúð á 5. hæð, fyrir 67 ára og eldri. Laus strax. Svalir snúa út í skjólsælan garð. Öryggisverðir á vakt allan sólarhringinn. Öryggishnappur í íbúð. Innangengt er í þjónustusel. Verð kr. 22.900.000 Allar nánari upplýsingar veitir: Eggert, lögg. fasteignas., sími 893 1819 eggert@fasteignasalan.is
2ja herb., 69,9 fm. íbúð á 2. hæð fyrir 60 ára og eldri. Laus strax. Húsvörður og lyfta er í húsinu. Innangengt er frá jarð hæð í þjónustusel. Fallegur sameiginlegur garður. Verð kr. 22.300.000 Allar nánari upplýsingar veitir: Eggert, lögg. fasteignas., sími 893 1819 eggert@fasteignasalan.is
herb., 82,1 fm. íbúð á 1. hæð, ásamt bíl skúr. Endurnýjað var baðherbergi, eld húsinnrétting, fataskápar o.fl. Frábær staðsetning miðsvæðis í Reykjavík. Verð kr. 22.500.000 Allar nánari upplýsingar veitir: Eggert, lögg. fasteignas., sími 893 1819 eggert@fasteignasalan.is
5 herb. raðhús á einni hæð, ásamt bíl skúr. Lóð nýlega tekin í gegn og afgirt. Hiti undir hellum. Stór nýlegur sólpallur. Nýlegt garðhús og nuddpottur. Suðurgarður. Verð kr. 35.700.000 Allar nánari upplýsingar veitir: Eggert, lögg. fasteignas., sími 893 1819 eggert@fasteignasalan.is
endaraðhús, fyrir 60 ára og eldri. Hátt er til lofts í húsinu. Fallegur og ræktaður garður. Hiti í stéttum og bílaplani. Aðgangur er að þjónustu á vegum Hrafnistu í göngufæri. Verð kr. 31.500.000 Allar nánari upplýsingar veitir: Eggert, lögg. fasteignas., sími 893 1819 eggert@fasteignasalan.is
*FALLEG ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ MEÐ BÍLSKÚR ÚTSÝNI* Falleg og mikið endurnýjuð 2ja
*GLÆSILEGT OG MIKIÐ ENDURNÝJAÐ RAÐHÚS* Glæsilegt og mikið endurnýjað
*FYRIR 60 ÁRA OG ELDRI ÞJÓNUSTA Í HRAFNISTU* Fallegt 3ja herb., 89,2 fm.
Fasteignasalan Bær • Ögurhvarfi 6 • 203 Kópavogur • Sími 893 1819 • www.fasteignasalan.is
hópkaup.is
EN EF ÉG
KAUPI 9.512 512 BEEF EEF TACO
PIPAR\TBWA • SÍA • 133045
Á TACO ACO BELL? Tilboð dagsins á hopkaup.is er Beef Taco á Taco Bell.
í krafti fjöldans
100% VÖRUVERND Hópkaup bjóða viðskiptavinum sínum 100% vöruvernd! Ef kaupin standast ekki væntingar geturðu óskað eftir endurgreiðslu. Þannig tryggjum við ánægju viðskiptavina.
66
sjónvarp
Helgin 25.-27. október 2013
Föstudagur 25. október
Föstudagur RÚV
19:45 Logi í beinni Þáttur í umsjá Loga Bergmann þar sem viðmælendur mæta í bland við tónlistaratriði ásamt öðrum óvæntum uppákomum. allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
4
21:30 The Voice (5:13) Söngþættir þar sem röddin ein sker úr um framtíð söngvarans.
Laugardagur
20.25 Hin fjögur fræknu (Fantastic Four) Fjórir geimfarar verða fyrir geislun í geimnum og öðlast við það ofurmátt.
20:40 The Campaign Gamanmynd frá 2012 með Will Ferrell og Zach Galifianakis í aðalhlutverkum.
Sunnudagur allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
4
22:00 Dexter (6:12) Dexter hefur fundið raunverulegan morðingja sem vekur hjá honum áhuga.
20.35 Downton Abbey (1:9) Breskur myndaflokkur sem gerist upp úr fyrri heimsstyrjöld og segir frá Crawley-fjölskyldunni og þjónustufólki hennar.
Laugardagur 26. október RÚV
STÖÐ 2
STÖÐ 2
Sunnudagur STÖÐ 2
07:00 Strumparnir / Villingarnir / 07:00 Strumparnir / Villingarnir / UKI / Doddi litli og Eyrnastór / Algjör Hello Kitty / lgjör Sveppi / Young Sveppi / Kalli litli kanína og vinir / Justice / Scooby-Doo! Mystery Inc. / Grallararnir / Ben 10 / Loonatics Ozzy & Drix / Kalli kanína og félagar Unleashed / Ofurhetjusérsveitin / 11:35 Big Time Rush Batman: The Brave and the bold 12:00 Bold and the Beautiful 12:00 Spaugstofan 13:40 Popp og kók 12:30 Nágrannar 14:05 Ástríður (6/10) 14:15 Logi í beinni allt fyrir áskrifendur 14:35 Kolla allt fyrir áskrifendur 15:05 Go On (12/22) 15:00 Heimsókn 15:35 Veistu hver ég var? 15:20 Sælkeraferðin (6/8) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:20 Meistarmánuður (5/6) 15:45 Sjálfstætt fólk (6/15) 16:45 Um land allt 16:20 ET Weekend 17:10 Stóru málin 17:05 Íslenski listinn 17:35 60 mínútur (3/52) 17:35 Sjáðu 18:23 Veður 18:056 Ávaxtakarfan - þættir 4 6 4 18:30 Fréttir Stöðvar 2 5 18:23 Veður 18:55 Sportpakkinn (9/30) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:10 Dagvaktin 18:50 Íþróttir 19:45 Sjálfstætt fólk (8/15) 18:55 Dagvaktin 20:20 The Crazy Ones (4/13) 19:25 Lottó Gamanþættir með Robin Willi19:30 Spaugstofan ams og Söruh Michelle Gellar í 20:00 Veistu hver ég var? aðalhlutverkum. 20:40 The Campaign 20:45 Ástríður (7/10) 22:05 Killer Joe 21:10 Homeland (4/12) 23:45 Perfect Storm 22:00 Boardwalk Empire (7/12) 01:50 Crank: High Voltage 22:55 60 mínútur (4/52) 03:25 Extreme Movie 23:40 Nashville (17/21) 04:50 Lethal Weapon 00:25 Hostages (4/15) 01:55 Limitless 01:15 The Americans (5/13) 03:35 Fatal Secrets RÚV Íþróttir 02:05 The Untold History of The US 05:00 The Nines 20.30 Íþróttir 08:20 Formúla 1 2013 - Tímataka 03:05 Wall Street: Money Never Sleep 10:05 Meistaradeild Evrópu RÚV Íþróttir SkjárEinn 13:40 Samsung Unglingaeinvígið 2013 19.30 Íþróttir Viðburðir dagsins í 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:30 Indland 2013 - Æfing # 2 14:35 Sumarmótin 2013 íþróttaheiminum ásamt helstu 09:00 Formúla 1 10:15 Dr.Phil 17:00 Sheriff Tiraspol - Tottenham 15:15 La Liga Report atburðum vikunnar. 12:15 Barcelona - Real Madrid 12:20 Gordon Ramsay Ultimate Coo18:45 Sportspjallið 15:45 Barcelona - Real Madrid 13:55 Þýski handboltinn 2013/2014 kery Course (11:20) 19:30 Stjarnan 17:55 Stjarnan allt fyrir áskrifendur 15:25 Herminator Invitational 12:50 Borð fyrir fimm (2:8) SkjárEinn 20:00 La Liga Report 18:25 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur 16:05 Stjarnan 13:20 Design Star (7:13) 06:00 Pepsi MAX tónlist 20:30 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur 18:55 Meistaradeild Evrópufréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:35 Meistaradeild Evrópu 14:10 Judging Amy (10:24) 08:25 Dr.Phil 21:00 Evrópudeildarmörkin 2013/2014 20:35 Barcelona Real Madrid allt fyrir áskrifendur 18:15 Sportspjallið allt fyrir áskrifendur 14:55 The Voice (5:13) 09:05 Pepsi MAX tónlist 21:55 Stjarnan 22:15 Shakhter Karagandy - AZ Alkmaar 19:00 Formúla 1 17:25 America's Next Top Model (7:13) 15:35 Once Upon A Time (6:22) 22:25 Sportspjallið 23:55 Evrópudeildarmörkin 2013/2014 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 21:15 Þýski handboltinn 2013/2014 16:25 Secret Street Crew (1:9) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 23:10 Shakhter Karagandy - AZ Alkmaar 18:10 The Biggest Loser (18:19) 00:50 Formúla 1 2013 - Tímataka 22:35 Barcelona - Real Madrid 19:40 Secret Street Crew (2:9) 17:15 Borð fyrir fimm (2:8) 00:50 Meistaradeild Evrópu 4 5 6 00:15 Meistaradeild Evrópu 20:30 Bachelor Pad (6:7) 17:45 Dr.Phil 05:25 Indland 2013 - Æfing # 3 01:55 Sheriff Tiraspol - Tottenham 22:00 Lord of the Rings: Return of 18:25 Happy Endings (9:22) 08:00 Crystal Palace - Fulham the King 18:50 Minute To Win It 4 5 6 09:40 Match Pack 01:20 Rookie Blue (11:13) 19:35 America's Funniest Home Videos 4 16:40 Chelsea - Cardiff 10:10 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 02:10 The Borgias (5:10) 20:00 The Biggest Loser (18:19) 09:55 Southampton - Fulham 18:20 Man. Utd. - Southampton 11:05 Enska úrvalsdeildin - upphitun 03:00 Excused 21:30 The Voice (5:13) allt fyrir áskrifendur 5 6 11:35 Liverpool - WBA 20:00 Match Pack 11:35 Crystal Palace - Arsenal 03:25 Pepsi MAX tónlist 00:00 Bachelor Pad (7:7) 13:15 Sunderland - Newcastle 20:30 Premier League World 13:35 Laugardagsmörkin 01:00 Excused allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 15:50 Chelsea - Man. City 21:00 Enska úrvalsdeildin upphitun 13:50 Man. Utd. Stoke allt fyrir áskrifendur 01:25 Ringer (2:22) 17:55 Man. Utd. - Stoke 21:30 Football League Show 2013/14 16:00 Laugardagsmörkin 02:15 Pepsi MAX tónlist fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:35 Tottenham - Hull 22:00 Arsenal - Norwich 16:20 Southampton - Fulham 09:05 Surfer, Dude fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 21:15 Swansea - West Ham 23:40 Enska úrvalsdeildin - upphitun 18:30 Liverpool - WBA 10:30 Two Weeks Notice allt fyrir áskrifendur 22:55 Sunderland - Newcastle 00:10 Messan 20:10 Norwich - Cardiff 12:10 Balls of Fury 4 5 00:35 Norwich - Cardiff 6 01:20 Newcastle - Liverpool 21:50 Aston Villa - Everton 13:40 The American President 11:30 Stand By Me 02:15 Chelsea Man. City fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 23:30 Crystal Palace - Arsenal 13:00 Wall Street 4 515:30 Surfer, Dude 6 allt fyrir áskrifendur 16:55 Two Weeks Notice 15:00 The Watch 4 5 SkjárGolf SkjárGolf 18:35 Balls of Fury 16:40 Stand By Me 06:00 Eurosport SkjárGolf fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 06:00 Eurosport 20:05 The American President 18:10 Wall Street 09:00 CIMB Classic 2013 (2:4) 06:00 Eurosport 09:00 CIMB Classic 2013 (4:4) 22:00 World's Greatest Dad 20:15 The Watch 17:05 Champions Tour - Highlights 09:00 CIMB Classic 2013 (3:4) 4 5 15:006 CIMB Classic 2013 (4:4) 23:40 Fright Night 22:00 Fast Five 18:00 Inside the PGA Tour (43:47) 18:00 Inside the PGA Tour (43:47) 21:00 CIMB Classic 2013 (4:4) 01:25 Doomsday 00:10 Blue Crush 18:25 CIMB Classic 2013 (2:4) 18:25 CIMB Classic 2013 (3:4) 00:00 Eurosport 03:15 World's Greatest Dad 03:15 Fast Five 00:25 Eurosport 00:25 Eurosport
14.50 Íslenski boltinn 15.30 Ástareldur 17.10 Hið mikla Bé (2:20) 17.35 Valdi og Grímsi (6:6) 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Fagur fiskur (8:8) (Fingrafæði) e. 18.45 Íþróttir 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Útsvar (Akranes - Seyðisfjörður) 21.10 Hugo Sagan gerist á fjórða áratug síðustu aldar og segir frá munaðarlausum dreng sem býr 5 6 á lestarstöð. Hann verður gagntekinn af ráðgátu sem tengist föður hans og vélmenni sem hann vantar lykil að til að ljúka upp leyndardómnum. e. 23.15 Skömm (Shame) Einkalíf Brandons, sem býr í New York og er haldinn kynlífsfíkn, er í uppnámi eftir að systir hans kemur í heimsókn án þess að gera boð á undan sér. Bresk bíómynd frá 2011. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.55 Það sem eftir liggur (Personal Effects) e. 02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07.00 Barnatími 07:00 Barnatími Stöðvar 2 10.30 Stundin okkar 07:45 Malcolm in the Middle (15/25) 11.00 Fólkið í blokkinni (2:6) e. 08:05 Ellen (73/170) 11.30 Útsvar e. 08:50 Skógardýrið Húgó 12.35 Kastljós e. 09:15 Bold and the Beautiful 12.55 360 gráður e. 09:35 Doctors (72/175) 13.20 Landinn e. 10:20 Drop Dead Diva (2/13) 13.50 Kiljan e. 11:05 Fairly Legal (9/13) 14.35 Djöflaeyjan e. 11:50 Dallas allt fyrir áskrifendur 15.10 Teboð milljarðamæringanna e. 12:35 Nágrannar 16.10 Alexandría - Borgin merka e. 13:00 Extreme Makeover: Home Edition fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17.00 Táknmálsfréttir 14:25 The Notebook 17.10 Grettir (2:52) 16:25 Ellen (74/170) 17.25 Ástin grípur unglinginn (81:85) 17:10 Bold and the Beautiful 18.10 Íþróttir 17:32 Nágrannar 18.54 Lottó 17:57 Simpson-fjölskyldan (1/22) 4 5 19.00 Fréttir 18:23 Veður 19.20 Veðurfréttir 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Ævintýri Merlíns (9:13) 18:47 Íþróttir 20.15 Hraðfréttir e. 18:54 Ísland í dag 20.25 Hin fjögur fræknu (Fantastic 19:11 Veður Four) 19:20 Popp og kók 22.10 Ég elska þig, Beth Cooper (I 19:45 Logi í beinni Love You, Beth Cooper) Lúði lýsir 20:35 Hello Ladies (4/8) yfir ást sinni á sætustu stelpunni 21:05 Moonrise Kingdom í skólanum í útskriftarræðu. 22:40 Trust Dramatísk mynd með 23.50 Sex eiginkonur föður míns (The Clive Owen og Catherine Keener Six Wives of Henry Lefay) e. í aðalhlutverkjum. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 00:25 And Soon The Darkness
4
5
6
sjónvarp 67
Helgin 25.-27. október 2013
27. október RÚV 07.00 Barnatími 10.15 Ævintýri Merlíns (9:13) e. 11.00 Sunnudagsmorgunn 12.15 Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2013 12.35 Minnisverð máltíð – Sören Brix 12.45 Ker full af bleki e. 13.40 Nautnafíkn – Ópíum (2:4) e. 14.30 Saga kvikmyndanna – Bíóið verður til, 1900-1920 (1:15) e. 15.30 Landsleikur í handbolta (Slóvakía - Ísland) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Hraðfréttir e. 18.35 Íþróttir 19.00 Fréttir og Veðurfréttir 19.30 Landinn 20.00 Fólkið í blokkinni (3:6) 20.35 Downton Abbey (1:9) 21.45 Vargöld í vestrinu (2:3) (Hatfields & McCoys) 23.20 Brúin (5:10) (Broen II)e. 00.20 Sunnudagsmorgunn e. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Í sjónvarpinu saga kvikmyndanna
Frábært framtak hjá RÚV Það er nokkuð vinsælt sport að djöflast í Ríkissjónvarpinu fyrir margskonar vanrækslu á lögbundnu menningarhlutverki sínu, ofdekri við háværar og frekar fótboltabullur, fantaskap á auglýsingamarkaði og ofuráherslu á amerískt froðuefni og að sýna vondar bíómyndir, sem fengið hafa falleinkunn, á besta útsendingartíma um helgar. Sjálfsagt er eitthvað til í öllu þessu gargi og upphrópunum og hverjum sem er vitaskuld frjálst að harma nefskattinn sinn en þá er líka lágmark að hrósa bákninu í Efstaleiti fyrir það sem vel er gert. Á mánudagskvöld hófust sýningar á Sögu kvikmyndanna, The Story of Film: An Odyssey, en þar er saga þessa áhrifamikla myndmiðils rakin frá
fyrstu römmum til þrívíðra brellumynda vorra daga í fimmtán safaríkum þáttum. Allir láta sig kvikmyndir varða á einn eða annan hátt og hvort sem okkur líkar betur eða verr þá er Hollywood meiriháttar áhrifavaldur í menningarlífi Íslendinga, rétt eins og annarra Vesturlandabúa þannig að þessi fróðleikshafsjór um framleiðslu afþreyingarefnis ætti að höfða til flestra. Og RÚV bætir svo um betur með því að sýna sígildar bíómyndir frá ýmsum tímum í kjölfar hvers þáttar. Þannig eru nú framundan fjórtán bíóveislur á mánudögum í Sjónvarpinu þar sem dásamlegar perlur munu koma fyrir sjónir áhorfenda. Virkilega vel gert! Þórarinn Þórarinsson
RÚV Íþróttir 20.30 Íþróttir
SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:15 Dr.Phil 12:40 Kitchen Nightmares (11:17) 13:30 Secret Street Crew (2:9) 14:20 Save Me (5:13) 14:45 Rules of Engagement (10:13) 15:10 30 Rock (5:13) 15:35 Happy Endings (9:22) 16:00 Parks & Recreation (9:22) 16:25 Bachelor Pad (6:7) 17:55 Rookie Blue (11:13) 18:45 Unforgettable (6:13) 19:35 Judging Amy (11:24) 20:20 Top Gear Best Of (1:2) 21:15 Law & Order: Special Victims Unit 22:00 Dexter (6:12) 22:50 The Borgias (6:10) 23:40 Sönn íslensk sakamál (1:8) 00:10 Under the Dome (5:13) 01:00 Hannibal (6:13) 01:45 Dexter (6:12) 02:35 Excused 03:00 Pepsi MAX tónlist
10:15 Erin Brockovich 12:25 Everything Must Go allt fyrir áskrifendur 14:05 The Best Exotic Marigold Hotel 16:05 Erin Brockovich 18:15 Everything Must Go fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:55 The Best Exotic Marigold Hotel 22:00 Sherlock Holmes: A Game of Shadows 00:10 J. Edgar 02:25 Stig Larsson þríleikurinn 4 04:50 Sherlock Holmes: A Game of Shadows
TILBOÐ
hrEINt OG KLÁrt
Glæsilegar innréttingar á tilboðsverði
VEGNA GÓÐrA UNDIrtEKtA hÖFUM VIÐ ÁKVEÐIÐ AÐ FrAMLENGJA hAUSttILBOÐ OKKAr UM EINN MÁNUÐ
Baðherbergi
5
25%
Við sníðum innréttinguna að þínum óskum. þú getur fengið skúffur og útdregin tauborð undir véLarnar, einnig útdreginn óhreinatausskáp, kústaskáp o.m.fl .
NÚ ER LAG AÐ GERA Vandaðar hillur
Skóhillur
6
Fataskápar og sérsmíði
tLUtMUr AFSALFÁ ÖL GUM INNrÉttIN Er B í OKtÓ
Pottaskápar
Þvottahúsinnréttingar
GÓÐ KAUP KOMDU MEÐ MÁLIN og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð
VÖNDUÐ rAFtÆKI tÆKI tÆKI Á VÆGU VErÐI rÐI rÐI ÁByrGÐ ÁByr GÐ - þJÓNUS JÓNUSt tA t A 5 ár á innréttingum, 2 ár á raftækjum. Fríform annast alla þjónustu. (Trésmíðaverkstæði, raftækjaviðgerðaverkstæði).
VIÐ KOMUM hEIM tIL þíN, tökum mál og ráðleggjum um val innréttingar.
þú VELUr að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum, samsetta, eða samsetta og uppsetta.
FAGMENNSKA í FyrIrrúMI Þú nýtur þekkingar og reynslu og fyrsta flokks þjónustu.
RAFTÆKI FYRIR ELDHÚSIÐ
Helluborð
Ofnar Viftur
Háfar Kæliskápar Uppþvottavélar
friform.is
Mán. - föst. kl.kl. 10-18 kl.11-15 11-16 Mán. - föst. 9-18 ·•Laugardaga Laugardaga kl.
Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500
68
bíó
Helgin 25.-27. október 2013
Frumsýndar Johnny Knoxville læst vera ruglað gamalmenni og blekkir saklaust fólk út í alls konar vitleysu.
Frances Ha... ... og ömurlegur afi Græna ljósið frumsýnir Frances Ha, athyglisverða mynd frá leikstjóranum Noah Baumbach (Squid and the Whale, Margot at the Wedding). Greta Gerwig (To Rome with Love) leikur villuráfandi konu sem þvælist um stræti New York þar sem vináttan er könnuð og metnaður, mistök og endurlausnir koma við sögu. Vitleysingarnir í Jackass-hópnum hafa skreytt fávitagangsmyndir sínar með kostulegri persónu óheflaðs og ruddalegs gamalmennis sem Johnny Knoxville túlkar. Nú hefur þetta glataða gamalmenni fengið sína eigin mynd í Bad Grandpa. Þar ferðast hann um með meintu barnabarni sínu og þeir rugla og bulla í saklausu fólki að hætti Borats.
Disconnect
Disconnect er fyrsta bíómynd leikstjórans Henrys Alex Rubin sem var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir heimildarmyndina Murderball árið 2006. Hér segir Rubin þrjár aðskildar sögur sem allar fjalla um hremmingar fólks á netinu. Neteinelti og fleiri stafræn óáran keyra sögurnar áfram þar til þær renna saman í eina heild.
Aðrir miðlar: Imdb: 7,5, Rotten Tomatoes: 67%, Metacritic: 69%
Frumsýnd Captain phillips
pARADíS: tRú
(16)
SJÁ SÝNINGARTÍMA Á BIOPARADIS.IS
pOSSESSiON
(16)
SuNNuDAG: 20.00
LABYRiNth lAu - SuN: 16.00 SKÓLANEMAR: 25% AfSLáttuR gEgN fRAMvíSuN SKíRtEiNiS! MEÐ StuÐNiNgi REYKJAvíKuRBORgAR & KviKMYNDAMiÐStÖÐvAR íSLANDS - MiÐASALA: 412 7711
Tom Hanks leggur sig allan fram í hlutverki Phillips skipstjóra og reynir að leysa gíslatöku um borð í skipi sínu friðsamlega.
Hanks tekur stefnuna á þriðja Óskarinn Kvikmyndirnar Captain Phillips og Gravity eru ansi ólíkar enda gerist önnur úti í geimnum en hin úti á hafi. Þær eru þó einhverjar umtöluðustu Hollywood-myndirnar þessar vikurnar enda þykja þær stórgóðar og trekkja vel í miðasölunni. Captain Phillips er byggð á raunverulegum atburðum og segir frá hremmingum skipstjóra sem lendir í klóm sómalskra sjóræningja. Tom Hanks leikur skipstjórann og þykir líklegur til að landa sínum þriðju Óskarsverðlaunum fyrir frammistöðu sína. H E LGrændu ARB LAÐ bama sem sómalskir sjóræningjar árið eikstjórinn Paul Greengrass kann upp
l
Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á þjónustustöðvum N1 um land allt
Það má því segja að Greengrass sé á heimavelli með Tom Hanks úti á reginhafi þar sem hann rekur sögu Phillips skipstjóra.
á sína tíu fingur að setja saman þéttar og góðar spennumyndir. Honum telst sérstaklega til tekna í þeim efnum að hann fer ekki hefðbundnar leiðir og nær yfirleitt að gefa þeim sögum sem hann segir mikinn slagkraft. Hann leikstýrði The Bourne Supremacy og The Bourne Ultimatum, tveimur seinni myndunum í Bourne-þríleiknum, með Matt Damon í titilhlutverkinu. Ágætis myndir sem lítið er út á að setja sem spennumyndir en Greengrass er hins vegar bestur þegar hann keyrir upp spennuna í sönnum sögum. Hann vakti til dæmis mikla og verðskuldaða athygli 2002 með Bloody Sunday, leikinni mynd í hálfgerðum heimildarmyndastíl og fjallaði um mótmælagöngu á Norður-Írlandi í janúar 1972. Mótmælin snerust upp í blóðbað þegar breskir hermenn létu til skarar skríða gegn mótmælendum af fullri hörku. Þá vakti myndin United 93 ekki síður mikla athygli árið 2006 en þar sem spunnin var upp hugsanleg atburðarás í fjórðu flugvélinni sem var rænt þann 11. september 2001 og hrapaði í Pennsylvaníu. Í myndinni sneru farþegar um borð vörn í sókn og buðu hryðjuverkamönnunum byrginn. Það má því segja að Greengrass sé á heimavelli með Tom Hanks úti á reginhafi þar sem hann rekur sögu Phillips skipstjóra. Phillips var skipstjóri á flutningaskipinu Maersk Ala-
2009. Við tekur æsispennandi og magnþrungin atburðarás þar sem skipstjórinn reynir allt sem hann getur til þess að leysa málin friðsamlega og leggur þar með líf sitt að veði. Bandarísk yfirvöld senda herskip á vettvang en Phillips veit manna best að hann og gíslarnir í áhöfn hans eiga litla von um að verða frelsaðir með vopnavaldi þar sem sjóræningjarnir eru fastir fyrir og eins og alkunna er semja bandarísk yfirvöld ekki við hryðjuverkamenn. Greengrass rekur atburðina frá ýmsum sjónarhornum og sjóræningjarnir njóta nokkurrar samúðar og leikstjórinn reynir að flétta pólitískri gagnrýni á alþjóðavæðinguna saman við hasarinn. Tom Hanks þykir standa sig frábærlega í túlkun sinni á skipstjóranum og nýliðinn Barkhad Abdi þykir ekki gefa honum neitt eftir í hlutverki annars tveggja leiðtoga sjóræningjanna. En sá, Muse, glímir við samvisku sína á meðan félagi hans, Bilal er öllu kaldrifjaðari. Aðrir miðlar: Imdb. 8,1, Rotten Tomatoes: 94%, Metacritic: 83%.
Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
70
bækur
Helgin 12.-14. október 2012
Annar drykkjuhrollur frá King
doctor sleep Stephen King 544 s
The Shining er þriðja skáldsagan sem hrollvekjumeistarinn Stephen King sendi frá sér og fyrsta innbundna metsölubók þessa höfundar sem hefur selt hryllingssögur sínar í ómældu magni alla tíð síðan. The Shining kom út fyrir 36 árum og er enn þann dag í dag ein þekktasta og dáðasta bók höfundarins. King var fárveikur alkóhólisti í upphafi feril síns og glíma hans við fíknina bergmálar um síður bókarinnar sem er öðrum þræði hryllingssaga um alkóhólisma, þetta eyðandi afl sem rústar fjölskyldum. King sendi í haust frá sér langþráð framhald The Shining, Doctor Sleep. Í bókinni er skyggni drengurinn Danny orðinn fullorðinn maður og berst við fortíðardrauga og arfleið hins sturlaða föður síns en hann erfði alkóhólismann beint í
karllegg. Hann kynnist 12 ára stúlku sem hefur sömu náðargáfu og finnur sig knúinn, ekki síst vegna drykkjusynda sinna, að hjálpa stelpunni í baráttu við ævafornar andlegar vampírur sem nærast á því að pynta skyggn börn til dauða og drekka í sig skyggniljós þeirra. Alkóhólisminn rennur í gegnum sögu Dannys, rétt eins og sögu föður hans áður, en nú er áherslan á batann og AA-prógrammið. Doctor Sleep jafnast ekki á við The Shining en King er í góðu stuði og lætur sögur feðganna kallast skemmtilega á. Þá eru sterkar tengingar við Dracula sem og eldri bækur Kings, Carrie og Salem´s Lot. King hefur oft verið meira ógnvekjandi og hræðilegri en svíkur þó ekki gamla aðdáendur The Shining. -þþ
Bók adómur: Glæpurinn ÁstarsaGa
Baneitruð ást
Árni Þórarinsson
Glæpurinn Ástarsaga Árni Þórarinsson JPV-Útgáfa, 151 s, 2013
Árni Þórarinsson hefur fyrir löngu fest sig rækilega í sessi í úrvalsliði íslenskra glæpasagnahöfunda með sögum sínum um blaðamanninn Einar sem er einkar lagið að róta sér í flókin sakamál með tilheyrandi spennu og lífsháska. Árni gefur blaðamanninum frí að þessu sinni og þrátt fyrir titilinn er hér ekki um krimma að ræða enda vegur undirtitillinn í raun þyngra og hér segir Árni hádramatíska ástarsögu, beiska og ágenga ástarsögu sem snýst upp í mannlegan harmleik. Sjálfsagt á Árni eftir að fá bágt frá einhverjum föstum lesendum sínum fyrir að svíkja þá um endurfund við Einar, rétt eins og Arnaldur Indriðason hefur á síðustu árum reynt á þolrif aðdáenda sinna með tíðum fjarvistum Erlendar í bókum sínum. Að þessum ágætu kempum, Einari og Erlendi, ólöstuðum þá má nú alveg hvíla þá af og til svo höfundar þeirra fái tækifæri til að hnykla aðra vöðva. Eitthvað sem Árni gerir svo sannarlega með miklum stæl í Glæpnum. Hér fylgir hann þremur manneskjum eftir á örlagadegi í lífi þeirra. Degi sem hefur kastað ógnarskugga á líf þeirra og er nú loksins runninn upp. Og þegar dagurinn er að kveldi kominn verður ekkert eins og það var. Sagan er þess eðlis að í raun má ekkert um hana segja án þess að slá á spennuna og draga úr slagkrafti hennar. Bókin er frekar stutt, stíll Árna snarpur en með grófum dráttum bregður hann upp ljóslifandi mynd af manneskjum á ystu nöf. Fólki sem þjáist og engist innra með sér þannig að lesandinn fyllist samkennd. Árni vekur forvitni strax frá fyrstu síðu og sogar lesandann inn í grimma örlagasöguna sem ómögulegt er annað að lesa í einum rykk. Glæpurinn er virkilega haganlega samansett og flott saga og ef Árni ætlar að vera áfram í þessum gír má Einsi blaðamaður alveg taka sér aðeins lengra frí. -ÞÞ
Ert þú að huga að dreifingu? Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri auk lausadreifingar um land allt.
Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á auglysingar@frettatiminn.is
katja svarar kallinu
Dreifing með Fréttatímanum á bæklingum og fylgiblöðum er hagkvæmur kostur.
Akureyringurinn Elí Freysson kvaddi sér hljóðs 2011 með fantasíuskáldsögunni Meistari hinna blindu sem fékk ágætis viðtökur. Hann fylgdi bókinni eftir með Ógnarmána í fyrra og gaf hana út sem rafbók. Nú gefur hann sjálfur út Kallið, þriðju söguna sína úr fantasíuheiminum sem hann kynnti í Meistara hinna blindu. Hér er um sjálfstæða sögu að ræða og Elí kynnir nú til leiks unglingsstúlkuna Kötju. Hún býr yfir afli sem hún áttar sig ekki á en að því kemur að hún þarf að fara að heiman og blanda sér í aldagamalt skuggastríð.
Sjón horfir aftur til 1918 Mánasteinn er ný skáldsaga eftir Sjón. Hún gerist í Reykjavík 1918 þegar Katla gýs og spænska veikin stráfellir fólk. Samkynhneigði drengurinn Máni Steinn lifir í kvikmyndunum. Sofandi dreymir hann myndirnar í tilbrigðum þar sem vefur atburðanna er slunginn þráðum úr hans eigin lífi. Vakandi hefst hann við á jaðri samfélagsins. Í brjósti Mána Steins ólmast svartir vængir. Það súgar milli heima í veröld þar sem líf og dauði, veruleiki og ímyndun, leyndarmál og afhjúpanir vegast á. Sjón fékk Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2005 fyrir Skugga-Baldur. Hann hefur gefið út fjölda skáldverka sem þýdd hafa verið á erlend tungumál.
Friðrik r aFnsson Þýddi eitt Þekktasta verk jules verne
Kafað ofan í leyndardóma Snæfellsjökuls Friðrik Rafnsson hefur síðustu áratugi verið iðinn við að halda frönskum bókmenntum að íslenskum lesendum með þýðingum sínum. Hann hefur þýtt úr frönsku nánast allt sem Milan Kundera hefur skrifað, kynnt Íslendinga fyrir hinum óheflaða Michel Houellebeq og nú kemur Ferðin að miðju jarðar eftir Jules Verne út í fyrsta sinn á íslensku í fullri lengd, þýdd úr frumtextanum. Verne er einn vinsælasti og útbreiddasti höfundur Frakka, framsýnn faðir vísindaskáldsögunnar en Ferðina að miðju jarðar þekkja Íslendingar best sem Leyndardóma Snæfellsjökuls.
s
Ísland kemur mikið við sögu í Ferðinni að miðju jarðar. Þýðing Friðriks er skreytt teikningum Édouard Riou úr frumútgáfu verksins. Svona sá teiknarinn fyrir sér götu í Reykjawik, eins og höfuðborgin heitir í texta Vernes.
Pétur og Anita Íslenskir leikarar hafa tvisvar leikið leiðsögumann vísindamannsins Ottós Lidenbrock á ferð hans um Ísland í kvikmyndum sem byggja á Ferðinni að miðju jarðar. Pétur Rögnvaldsson, sem kallaði sig Peter Ronson lék í Journey to the Center of the Earth árið 1959 á móti James Mason og Anita Briem lék leiðsögumann Brendans Frasier í samnefndir mynd árið 2008.
káldsagan Voya ge au centre de la terre, eða Ferðin að miðju jarðar, eftir Jules Verne kom fyrst út í París 1864. Sagan kom út í íslenskri þýðingu Bjarna Guðmundssonar 1944 undir titlinum Leyndardómar Snæfellsjökuls – För í iður jarðar og er vel þekkt sem slík enda finna leiðangursmenn sögunnar op sem leiðir þá ofan í iður jarðar í Snæfellsjökli. Friðrik Rafnsson hefur nú sent frá sér nýja þýðingu bókarinnar úr frönsku og er þetta í fyrsta sinn sem sagan kemur út óstytt og þýdd úr frumtextanum en Friðrik segist telja að Bjarni hafi þýtt og endursagt úr ensku. Friðrik segist hafa ákveðið að þýða bókina eftir að hann skoðaði heimili Jules Verne, þar sem hann bjó síðustu áratugi ævi sinnar, í Amiens í Norður-Frakklandi. „Þetta er mjög glæsilegt hús og safn um hann og eftir að hafa skoðað mig þarna um áttaði ég mig á því hversu nærri hann var miðu þekkingarinnar á þessum tíma, í vísindum og tækni,“ segir Friðrik. „Ég hafði einhvern veginn ekki gert mér grein fyrir því áður.“ Verne hefur verið kallaður faðir vísindaskáldsögunnar og stendur vel undir því en hann skrifaði um kafbátasiglingar, tunglferðir og sitthvað fleira sem var óhugsandi á ritunartímanum en varð síðar að veruleika. Auk Ferðarinnar að miðju jarðar eru ævintýri Nemos skipstjóra og 80 daga ferðalag Phileasar Fogg meðal þekktustu verka hans. „Ég hafði lesið svona eitt og annað eftir hann,“ segir Friðrik sem sökkti sér í lestur bóka hans þegar hann kom heim frá Frakk-
landi. Þá las hann Leyndardóma Snæfellsjökuls sér til mikillar ánægju en áttaði sig fljótt á að hún var nokkuð frábrugðin frumtextanum. „Hún er talsvert stytt og endursögð eins og mikið var gert á þessum tíma. Mér fannst því einhvern veginn ástæða til að þýða hana upp á nýtt. Mér fannst ekki hægt að Íslendingar ættu ekki þessa sögu, sem er ein af þeim þekktustu í heimsbókmenntunum sem varða Ísland, í heild.“ Jules Verne er mest þýddi rithöfundur allra tíma ásamt þeim William Shakespeare og Agöthu Christie og er að sönnu sígildur höfundur sem sést ekki síst á því að enn er sótt í smiðju hans í kvikmyndum og öðrum kimum dægurmenningarinnar. „Þegar ég fór að rýna svona vel í hann fannst mér líka svo gaman að sjá hvað hugsun hans rímar vel við framfara- og tæknihyggjuna sem er ráðandi núna,“ segir Friðrik. „Ef hann væri uppi núna myndi ég giska á að hann væri annað hvort einhvers konar tölvugúru eða eðlisfræðifrömuður í Cern í Sviss eða eitthvað svoleiðis. Hann var einhvern veginn á þeim stað á sínum tíma og skilar þessu áfram alveg snilldarlega.“ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
Friðrik Rafnssyni fannst ekki annað hægt en að sagan um leyndardóma Snæfellsjökuls væri til í heildarþýðingu.
Mergjuð ævintýri Vigdís Finnbogadóttir ritar formála þýðingar Friðriks og segir þar meðal annars: „Jules Verne, ævintýraskáldið franska, hefur verið í upp-
áhaldi hjá mér frá því ég fyrst kynntist sögum hans og þótti til um. Ævintýrin voru og eru svo mergjuð. Hann var fyrir 150 árum, um miðja 19. öldina, á
svo miklu hugarflugi í skáldsögum sínum að fáir hefðu trúað því að ævintýri persóna hans gætu nokkur tíma orðið að veruleika.“
gtextar n ö S . ð i í verk n n onar i s s u f ð a l u s Ó s GIN VAR N smellpö ague og Andra “ I N n Ý i S „ g ö l G.“ E „Nýju rls Te mdir. L I a a T s K M l s M e E v m K í S a ULEGAuldudóttir – Morgunblaðið. L G Steingr ru einstakledgóttir – Morgunblaðið. E R e u Silja Björk H rk Huld Silja Bjö
GERT. L E V A G E „VIRKIL N.“ N A M Í T N A LL ÉLT MÉR A Rás 2.
H
Gunna Dís –
„M börnum sý eð uppsetningunni e nd sú virði r n g s e m þeim ber a Þjóðleikhú ð hálfu ssins og sa m f é l a gsins.“ Hlín Agnars dóttir – DV
„Gunnar Helgason kan n sannarlega að setja kraft í „show ið“, þrusukraft meira að se gja.“ Jón Viðar – Fréttablaðið.
hrós skilið á i r jó t s ik le n so „Gunnar Helga ýningu.“ s a t t o fl g o la fyrir kraftmik gunblaðið. dudóttir – Mor
Silja Björk Hul
.
imin og e f ó a d n e u r „Börnin vo einbeitingu f a i ð æ b u ék óþvinguð, l leikgleði.“ i n n i k i v s ó og aðið. réttabl
Jón Viðar – F
„KRAFTMIKIL OG LITSKRÚÐUG SÝ NING.“ Jón Viðar – Fréttabla ðið.
„Það var sérleg a ánægjulegt a ð sjá alla þessa hæfi leikaríku krak ka sem þátt taka í sýn ingunni.“ Silja Björk Huldu dóttir
heppnuð l e v a t t e þ r e „Í heildina á Óvitum.“ a l s r æ f p p u DV. dóttir –
Hlín Agnars
– Morgunblaðið.
FJÖR Ð I K I M R E „ÞAÐ UNNI.“ G N I N Ý S Í G STUÐ Víðsjá.
O
551 1200
dóttir – ur E. Sigurðar
Þorgerð
HVERFISGATA 19
LEIKHUSID.IS
MIDASALA@LEIKHUSID.IS
„Krakkarnir leik ekkert smá v a el.“ Gunna D ís – Rás 2.
72
menning
Helgin 25.-27. október 2013
Breskar sveitir á Gamla Gauknum Tvær sveitir frá Englandi verða í heimsókn hér á landi um helgina og leika á tónleikum á Gamla Gauknum á laugardagskvöld. Þetta eru hljómsveitirnar The Activators og Kill Pretty. Auk þeirra koma fram íslensku sveitirnar Caterpillarmen, Fivebellies og Dýrðin. The Activators er 10 manna sveit sem kemur frá Lincoln og hét áður The Validators. Sveitin lék við góðar undirtektir á Faktory fyrir tveimur árum. Tónlist The Activators er blanda fjölmargra stílbrigða en ska er sennilegast þar mest áberandi. Kill Pretty er frá Salford í Manchester. Tónlist sveitarinnar er hrátt rokk og svífur andi pönksins yfir. „Það er óhætt að mæla með Kill Pretty, og segja má að hún sé sérlega vænlegur kostur fyrir aðdáendur sveita á borð við The Fall og Captain Beefheart,“ segir poppfræðingurinn Dr. Gunni um sveitina. Tónleikarnir hefjast upp úr klukkan 22 og miðaverð er 1.500 krónur.
Félag lithá a á Íslandi Fimm ár a aFmæli
Á mótum ólíkra menningarheima Ástarsamband Ciurlionis og Sofiju er í brennidepli kvikmyndarinnar Bréf til Soffíu sem Félag Litháa á Íslandi sýnir á laugardag.
Breska hljómsveitin Kill Pretty leikur á Gamla Gauknum á laugardagskvöld.
Mýs og Menn – HHHHH – „Frábærlega vel heppnuð“
– SGV, Mbl
Mary Poppins (Stóra sviðið)
Fös 25/10 kl. 19:00 23.k Fös 8/11 kl. 19:00 aukas Lau 23/11 kl. 13:00 Lau 9/11 kl. 13:00 Sun 24/11 kl. 13:00 Lau 26/10 kl. 13:00 aukas Sun 10/11 kl. 13:00 Fim 28/11 kl. 19:00 Sun 27/10 kl. 13:00 aukas Fim 14/11 kl. 19:00 aukas Fös 29/11 kl. 19:00 Fim 31/10 kl. 19:00 aukas Fös 15/11 kl. 19:00 aukas Lau 30/11 kl. 13:00 Fös 1/11 kl. 19:00 aukas Sun 17/11 kl. 13:00 Sun 1/12 kl. 13:00 Lau 2/11 kl. 13:00 aukas Fim 21/11 kl. 19:00 Sun 3/11 kl. 13:00 aukas Fös 22/11 kl. 19:00 Fim 7/11 kl. 19:00 aukas Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala.
Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið)
Fös 25/10 kl. 20:00 15.k Fim 14/11 kl. 20:00 26.k Sun 8/12 kl. 20:00 36.k Lau 26/10 kl. 20:00 16.k Fös 15/11 kl. 20:00 27.k Fim 12/12 kl. 20:00 37.k Sun 27/10 kl. 20:00 17.k Þri 19/11 kl. 20:00 aukas Fös 13/12 kl. 20:00 38.k Fös 1/11 kl. 20:00 18.k Mið 20/11 kl. 20:00 28.k Lau 14/12 kl. 20:00 39.k Lau 2/11 kl. 20:00 19.k Fim 21/11 kl. 20:00 29.k Sun 15/12 kl. 20:00 40.k Sun 3/11 kl. 20:00 20.k Fös 22/11 kl. 20:00 30.k Þri 17/12 kl. 20:00 Mið 27/11 kl. 20:00 aukas Mið 18/12 kl. 20:00 Mið 6/11 kl. 20:00 aukas Fim 28/11 kl. 20:00 31.k Fim 19/12 kl. 20:00 Fim 7/11 kl. 20:00 23.k Fös 29/11 kl. 20:00 32.k Fös 20/12 kl. 20:00 Fös 8/11 kl. 20:00 21.k Sun 1/12 kl. 20:00 33.k Fim 26/12 kl. 20:00 Lau 9/11 kl. 20:00 22.k Fim 5/12 kl. 20:00 34.k Fös 27/12 kl. 20:00 Sun 10/11 kl. 20:00 24.k Fös 6/12 kl. 20:00 35.k Lau 28/12 kl. 20:00 Mið 13/11 kl. 20:00 25.k Epískur tónsjónleikur. ATH! Ekki unnt að hleypa inní sal eftir að sýning hefst
Rautt (Litla sviðið)
Fös 25/10 kl. 20:00 25.k Sun 27/10 kl. 20:00 27.k Verðlaunaverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar. Allra síðustu sýningar!
Mýs og menn (Stóra sviðið)
Lau 26/10 kl. 20:00 3.k Sun 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 23/11 kl. 20:00 9.k Lau 2/11 kl. 20:00 4.k Lau 16/11 kl. 20:00 7.k Sun 24/11 kl. 20:00 10.k Lau 9/11 kl. 20:00 5.k Sun 17/11 kl. 20:00 8.k Lau 30/11 kl. 20:00 Meistaraverkið eftir John Steinbeck aftur á svið í takmarkaðan tíma
Hús Bernhörðu Alba (Gamla bíó)
Lau 26/10 kl. 20:00 4.k Lau 9/11 kl. 20:00 7.k Sun 17/11 kl. 20:00 10.k Sun 27/10 kl. 20:00 5.k Sun 10/11 kl. 20:00 8.k Lau 23/11 kl. 20:00 Sun 3/11 kl. 20:00 6.k Lau 16/11 kl. 20:00 9.k Sun 24/11 kl. 20:00 Sígilt verk Lorca í kraftmikilli nálgun okkar fremstu listakvenna
Saumur (Litla sviðið)
Lau 26/10 kl. 20:00 2.k Fim 21/11 kl. 20:00 4.k Sun 10/11 kl. 20:00 3.k Fös 22/11 kl. 20:00 5.k Nærgöngult og nístandi verk eftir eitt magnaðasta samtímaleikskáld Bretlands
Haustsýning ÍD: Tímar Sentimental, again (Stóra sviðið) Sun 27/10 kl. 20:00 4.k Sun 3/11 kl. 20:00 5.k Tímar eftir Helenu Jónsdóttur; Sentimental, again eftir Jo Strömgren
Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Félag Litháa á Íslandi fagnar um þessar mundir fimm ára afmæli og efnir af því tilefni til sýningar á kvikmyndinni Bréf til Soffíu í Háskólabíói á laugardaginn. Inga Minelgaite Snæbjörnsson segir þau kynna myndina með stolti á afmælinu og að hún telji Íslendinga geta fundið margt áhugavert í myndinni.
Ciurlionis Ciurlionis fæddist árið 1875 og var af litháískum bændum kominn. Þrátt fyrir fátæklegt umhverfi bernskunnar duldist engum að drengurinn var gæddur miklum hæfileikum og hann væri einhvers konar undrabarn þegar kom að því að mála og semja tónlist. Dularfullur geðsjúkdomur herjaði á hann frá unga aldri og þar til yfir lauk. Á stuttri ævi samdi Ciurlionis yfir 300 tónverk og málaði annað eins af myndum.
Gunnlaugur Scheving
Listmunauppboð í Gallerí Fold
F
imm ár eru liðin Inga segir að þegar Litfrá stofnun Félags háum á Íslandi fór að fjölga Litháa á Íslandi. verulega hafi félagið verið T íma mót unum verður stofnað. „Mörg okkar eru fagnað með sérstakri sýnstolt af menningu okkar og ingu á kvikmyndinni Bréf þjóð og viljum halda henni til Soffíu í Háskólabíói á á lofti auk þess sem við laugardaginn. Leikstjóri viljum hjálpa hvort öðru að myndarinnar, Robert Mullsameinast íslensku samféan, verður viðstaddur sýnlagi og deila reynslu okkar af nýju landi og þjóð.“ inguna sem hann byggir á ævi litháíska tónskáldsins Íslendingar voru, eins og Ciurlionis með áherslu á Inga Minelgaité Kolféll alþekkt er, fyrstir til þess konuna í lífi hans og landið að viðurkenna sjálfstæði fyrir Íslandi. sem hann elskaði. Litháen og því vinarbragði „Við erum mjög ánægð með að bresk- verður seint gleymt. „Litháar eru yfir ur leikstjóri hafi gert mynd um lithá- höfuð mjög jákvæðir í garð Íslendinga ískan myndlistarmann og tónskáld, og Íslands og Jón Baldvin Hannibalssannkallað undrabarn og snilling,“ son er hetja í Litháen og öllum Eystrasegir Inga Minelgaite Snæbjörnsson, saltslöndunum. Allar stærri borgir í doktorsnemi við HÍ og stjórnarmaður Litháen hafa nefnt götur til heiðurs Ísí félaginu. „Við erum stolt af því að geta landi, til dæmis Reykjavíkurgötu og Ískynnt þessa mynd fyrir Íslendingum á landsbraut.“ Hvað hana sjálfa snertir segist Inga þessum gleðilegu tímamótum hjá félaginu.“ ætíð munu elska föðurland sitt. „Ég Inga segist telja margt í myndinni fæddist í Litháen og mun ætíð elska geta vakið áhuga Íslendinga og bendir á landið en ég varð einnig ástfangin að þótt hún fjalli um Ciurlionis þá hverf- af Íslandi. Ég er sannur aðdáandi Ísist hún ekki síst um Sofija Kymantaité, lands og þess vegna er ég mjög ánægð ástakonu hans. Sofija var blaðamaður með að sjá aukna samvinnu landanna og virt í stjórnmálabaráttu samtíma í menningu, viðskiptum, fræðum og þeirra og stóð ætíð þétt að baki lista- öðrum greinum.“ manninum. „Hún var mjög sterk kona.“ Sýningin á Bréfi til Soffíu hefst Inga segir um 1400 Litháa búa á Ís- klukkan 20 á laugardagskvöld í sal 1 landi og að um hundrað manns séu í Háskólabíói. virkir í félaginu. „Á sumum atburðum náum við að safna saman allt að 400 Þórarinn Þórarinsson manns.“ toti@frettatiminn.is
Krakkarnir í Mammút hafa gefið út þriðju plötu sína.
mánudaginn 28. október, kl. 18 í Gallerí Fold, á Rauðarárstíg Á uppboðinu verður gott úrval verka samtímalistamanna svo og fjöldi frábærra verka gömlu meistaranna. Verkin verða sýnd í dag föstudag 10–18, laugardag 11–17, sunnudag 12–17, mánudag 10–17 Hægt er að skoða uppboðsskrána á myndlist.is Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is
Ný plata frá Mammút
Ný plata frá hljómsveitinni Mammút kemur út í dag, föstudag. Platan kallast Komdu til mín svarta systir og er þriðja plata sveitarinnar. Fimm ár eru síðan síðasta plata Mammút, Karkari, kom út en hún naut mikilla vinsælda. Upptökur á Komdu til mín svarta systir hafa tekið langan tíma en þær hófust sumarið 2012 undir stjórn Axels „Flex“ Árnasonar. Meðlimir Mammút tóku sér síðan góða tíma í að nostra við öll smáatriði plötunnar í stúdíóinu Orgelsmiðjunni, en þar hafði Magnús Øder yfirumsjón með upptökum ásamt því að hljóðblanda plötuna. Lögin Salt og Blóðberg hafa fengið góða spilun í útvarpi að undanförnu og gefa ágæt fyrirheit um útkomuna.
K VO S I N H O T E L
AIRWAVES Á AIRWAVE KVOSIN HOTEL Kvosin Hotel er nýtt hótel í hjarta Reykjavíkur. Kvosin stendur við Kirkjutorg, beint á móti Dómkirkjunni og Alþingi. Í Kvosarportinu, milli hótelsins, Vínbarsins og Bergsson Mathúss, er nýtt „off-venue“ á Iceland Airwaves. Það er ókeypis inn, þannig að það er engin sjáanleg ástæða fyrir því að mæta ekki.
FIMMTUDAGUR - 31/10
FÖSTUDAGUR - 01/11
LAUGARDAGUR - 02/11
19:45 ÞÓRUNN ANTONÍA
14:30 SARAH MACDOUGALL
20:30 HLJÓMSVEITIN EVA
15:15 WE ARE WOLVES
21:10 DRANGAR
16:00 SHINY DARKLY
(CA)
(DK)
16:45 CARMEN VILLAIN
ÞAÐ VÆRI LEIÐINLEGT AÐ MISSA AF ÞESSU.
17:30 GIRLS IN HAWAI
(NO)
(BE)
(CA)
12:00-14:00 2:00-14:00 AIR IS IN THE WORDS 12:00 ANDRI SNÆR OG RYAN BOUDINOT TÓNLIST: DANÍEL BJARNASON 13:00 MEÐGÖNGULJÓÐASTELPUR TÓNLIST: SAMARIS
18:15 ELÍN EY
14:15 AARON AND THE SEA
19:00 PÉTUR BEN
15:00 ELECTRIC EYE
19:45 KK
16:30 THE BALCONIES
20:30 FOX TRAIN SAFARI
17:15 CAVEMAN
(US)
(NO) (CA)
(US)
18:00 MYRRA RÓS 18:45 PIKKNIKK 19:20 JOHN GRANT
(US)
20:30 SÍSÝ EY
WO N D E R F U L RO O M S K I R K J U T O RG 4 – 101 R E Y K JAV Í K
WWW.KVOSINHOTEL.IS T: + 3 5 4 571 4 4 6 0 – F: + 3 5 4 5 52 16 01
74
samtíminn
Helgin 25.-27. október 2013 Sígild og nýgild nútímatónliSt
Upphaf og endir nútímans Bein útsending frá Metropolitan á óperunni Nefið og framlag Sinfóníuhljómsveitar Íslands til Airways gefur tilefni til að velta fyrir sér nútímanum í tónlist – tímabili sem virðist æði teygjanlegt.
Á Tímar eftir Helenu Jónsdóttur kann að vera mesta leikhúsið í bænum; sannkallað Gesamtkunstwerk. Mögnuð sýning sem fléttar saman margar listgreinar; dans, leik, myndlist, bíó og tónlist; og sem mætti allt eins setja upp í listasafni eins og á leiksviði. Sýningin er sett saman af mikilli þekkingu, djúpri alvöru, hæfni og smekkvísi. Sýning á sunnudagskvöldið klukkan átta í Borgarleikhúsinu.
morgun verður uppfærsla Metropolitan á 85 ára gamalli óperu Sjostakovitsj um nefið á majór Kovalyov sýnd beint í Kringlubíói og á fimmtudaginn í næstu viku leikur Sinfóníuhljómsveit Íslands splunkuný tónverk Ólafs Arnalds og Max Richter á Airways. Það skrítna er að hvort tveggja fellur þetta eiginlega undir nútímatónlist. Bæði óperan og tónleikarnir eru að sjálfsögðu fullboðlegir réttir einir og sér; en það er ekki síður áhugavert að fara á báða þessa ólíku viðburði og velta fyrir sér hvert þessi eilífi nútími okkar í listinni er að fara.
Öll músík í heiminum rauTT eftir John Logan er snyrtilega skrifað verk, fantavel leikið af þeim Jóhanni Sigurðarsyni og Hilmari Guðjónssyni og fallega leikstýrt af Kristínu Jóhannesdóttur. Sýningar á föstudags- og sunnudagskvöld klukkan átta í Borgarleikhúsinu. Bein útsending frá sýningu Metropolitan óperunni í New York á NefiNu eftir Dmitríj Sjostakovitsj. Marglofuð uppfærsla á spennandi æskuverki þessa höfuðsnillings. Sýning í Kringlubíói á laugardaginn klukkan 16.55. Endursýning á miðvikudaginn klukkan sex.
Brúðusýningin aladdíN er fínlegur og lágstemmdur galdur. Fallegasta barnasýningin. Sýningar á brúðulofti Þjóðleikhússins á laugardaginn klukkan 13.30 og 16.30.
eNglar alheimsiNs er róttæk uppfærsla á ástsælli sögu og gengur fullkomlega upp; spennandi og ágengt leikhús. Sýningar í Þjóðleikhúsinu á föstudag og laugardag klukkan 19.30.
Dmitríj Sjostakovitsj samdi óperuna um Nefið rétt rúmlega tvítugur á árunum 1927-28. Hann setti tónlist við texta úr smásögu eftir Nikolai Gogol, sem Gogol hafði samið hálfþrítugur árin 1835-36. Þetta er grótesk en samt raunsæ saga af fráleitum atburðum í lífi venjulegs fólks; þess tíma töfraraunsæi. Sagan gerist í Pétursborg og byrjar á því að rakarinn Ivan Yakovlevitsj finnur einn morgun nefið af majór Kovalyov í brauðinu sínu, en hann hafði einmitt rakað majórinn deginum áður. Yakovlevitsj reynir að henda nefinu í ána Nevu en er gripinn af lögregluþjóni. Á sama tíma vaknar Kovalyov upp neflaus, fer að leita að nefi sínu og finnur það í Kazan dómkirkjunni við Nevsky Prosspekt en þá vill nefið ekki kannast við majórinn; telur sig geta náð lengra í lífinu en vera fast við fésið á manni með svona aumar framtíðarhorfur. Sagan fylgir svo sjálfstæðistilburðum nefsins og tilraunum Kovalyov til að skilja hvað hafi hent hann og hvers vegna. Þessi saga á vel við tónlist hins unga Sjostakovitsj. Hann var (ekki síður en Gogol með orðum) snillingur í að flétta og hrista saman ólíka tónlist og skapa úr henni nýja og ágenga heild. Hjá honum ægir saman alþýðustefjum, hvellri skemmtitónlist, tilraunakenndri nútímamúsík, umhverfishljóðum og nánast hverju sem er. Og oft verður þessi bræðingur Sjostako-
Jólablað Fréttatímans Jólablað Fréttatímans kemur út fimmtudaginn 28. nóvember
Jólablað Fréttatímans er góður staður til þess að kynna jólavörunar. Blaðið verður stútfullt af spennandi, jólatengdu efni sem er skrifað af reyndum blaðamönnum. Ekki missa af glæsilegu blaði til þess að koma skilaboðum til viðskiptavina þinna. Auglýsingin mun án efa lifa lengi í jólablaðinu, enda er efnið þannig uppbyggt að fólk geymir blaðið og gluggar ítrekað í það við jólaundirbúninginn. Við bjóðum gæði, gott verð og um 109.000 lesendur HELGARBLAÐ
ÓKEYPIS
ELGARBLAÐ Hafðu samband við Hauglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á auglysingar@frettatiminn.is ÓKEY
PIS
HELGARBLAÐ
Sinfóníuhljómsveit Íslands spilar verkið For Now I Am Winter eftir Ólaf Arnalds á tónleikum á Iceland Airways; ljúfsárt krúttkynslóðarpopp í sinfónískum búningi.
Bæði óperan og tónleikarnir eru að sjálfsögðu fullboðlegir réttir einir og sér; en það er ekki síður áhugavert að fara á báða þessa ólíku viðburði og velta fyrir sér hvert þessi eilífi nútími okkar í listinni er að fara. Dmitríj Sjostakovitsj samdi óperu upp úr sögu Gogol um nef Kovalyov þegar hann var rétt skriðinn á þrítugsaldurinn; magnaðan sambræðing alls kyns tónlistar.
vitsj gróteskur; það er eins og hann hæðist af lítt dulbúnum ljótleika mannlífsins. Á sínum yngri árum er eins og hann skríki af stríðni yfir ófullkomleika okkar; þegar hann eltist risti hann okkur stundum á hol með miskunnarlausum yfirgangi heimskunnar. Nefið var frumsýnt í konsertuppfærslu 1929 og ári síðar í óperuuppfærslu. Sú sýning gekk í fáein skipti en óperan var ekki sett upp aftur fyrr en að Íslandsvinurinn og heiðursgestastjórnandi sinfóníunnar okkar, Gennady Rozhdestvensky, setti hana upp í Pétursborg 1974. Á síðustu árum hefur þessi ópera verið að skríða inn á verkefnaskrár helstu óperuhúsa. Uppfærsla Metropolitan, sem sýnd verður í Kringlubíói á morgun, er frá 2010 og hún vakti þá mikla athygli og hrifningu; var af mörgum sögð vera eitt af því besta sem Metropolitan hefur gert á undanförnum árum. Bein útsending frá þessari uppfærslu á Nefinu er frábær sending inn í okkar litla bæ.
Vivaldi í spandex
Það sama á við um Iceland Airways. Þessi tónlistarhátíð setur okkar litla bæ nánast á annan endann þá daga sem hún stendur yfir. Og eins og undanfarin ár dregur hátíðin Sinfóníuhljómsveit Íslands út úr þægindaramma sínum og fær hana til að fást við yngri tónlist en vanalega; tónlist sem á að höfða til yngri áheyrenda en sú þýska klassík og rómantík sem (því miður) er hryggjarsúlan í verkefnavali hljómsveitarinnar. Í ár spilar hljómsveitin tvö verk. Annars vegar fjórar árstíðir Vívaldis endursamdar af breska tónskáldinu Max Richter og hins vegar sinfónískt indiepoppverk Ólafs Arnalds For Now I Am Winter. Verk Ólafs kom út á plötu fyrr á þessu ári (þegar hann var 26 ára) og verk Richter var frumflutt fyrir ári síðan (þegar hann var 46 ára). Max Richter endursemur árstíðir Vívaldi með því að svipta þær úr barokkbúningi sínum og klæða þess í stað í þröngan og minimalískan spandexgalla. Hann sækir innblástur í gamalt listaverk eins og Sjostakovitsj; en nýtir það á annan hátt. Á meðan Sjostakovitsj tryllir upp sögu Gogol og lætur hana trylla sig; þá má segja að Richter leiðrétti Vivaldi, sníði af honum
prjál og skrúðmælgi; geri hann húsum hæfan í koksgrárri og tómlegri helgi minimalismans. Ekki skilja mig svo að þetta sé leiðinlegt; þvert á móti er bæði frísklegt og gaman að heyra hvað Vivaldi verður svalur og töff eftir að hafa fengið nýtt útlit (ekki hjá Kalla Berndsen heldur) hjá Max Ricther. En til hvers? Kannski svarar Richter: Af því Vivaldi var þarna. Og það er í sjálfu sér gott og gilt. Ég hef hins vegar lesið það sem haft var eftir honum að hann hafi verið kominn með hálfgert ógeð á árstíðum Vivaldi vegna linnulausrar þráspilunar og viljað frelsa þessa fínu tónsmíð. Hans útgáfa er því einskonar Vivaldi með nútíma stafsetningu; tilraun til að færa Vivaldi nær okkur í tíma; umorðuð gömul speki sem enginn heyrir lengur vegna þess hversu oft afi gamli hefur verið að þvæla um hana. Max Richter hefur samið allskonar tónlist; músík sem kallast á við upplesna bókmenntatexta; ballettónlist, músik við sjónvarpsefni og kvikmyndir (til dæmis tónlist við þá ágætu teiknimynd Waltz with Bashir eftir Ari Folman). Richter semur fyrir sinfóníuhljómsveitir án þess þó að tilheyra beint hinum klassíska tónlistarheimi.
Þverfaglegur arnalds á airways
Og það á enn frekar við um Ólaf Arnalds, sem segja má að hafi komið bakdyramegin að sinfóníuhljómsveitinni. Ólafur er krúttkynslóðar rokkari sem leiddist út í að semja fyrir strengi og klassískar sveitir. Hann hefur samið fyrir kvikmyndir, sjónvarp, auglýsingar og allt mögulegt; ferðast um heiminn sem upphitunarnúmer með Sigurrós, gefið út nokkrar plötur og haldið tónleika víða. Tónlist hans væri kölluð þverfagleg í háskólanum; einskonar innhverfur og íhugull blendingur milli gáfumannapopps og krúttlegrar kvikmyndatónlistar í sinfónísku dressi (svo maður grípi í fáti eftir merkimiðum); að mörgu leyti eins og bakgrunnstónlist í leit í að hægstignum ballett eða ljúfsárri kvikmynd – óralangt frá ærslum og grótesku Sjostakovitsj. Sjostakovitsj var ekki síður þverfaglegur en þeir Ólafur og Richter; hann reyndi að spanna ólíka strauma og braut veggi milli ólíkra forma. Munurinn felst kannski helst í því að Sjostakovitsj reyndi (og tókst) að innbyrða allt í músík sína á meðan að þeir Richter og Ólafur taka aðeins það sem er sameiginlegt ólíkum heimum. Þeirra tónlist hljómar oft eins og eitthvað sem berst frá einskismannslandinu milli orrusta; á meðan Sjostakovitsj nær að gleypa stríðið allt. Þverfaglegheit Sjostakovitsj snérust ekki um að efna til samtals milli efnafræðings og kynjafræðings um efni sem þeir þekkja báðir; heldur miklu fremur að láta þá takast á um guðfræði eða annað sem þeir vilja alls ekki ræða.
gunnar smári egilsson gunnarsmari@frettatiminn.is
BORÐ STOFU
ETHNICRAFT eikarborð 90x180cm Tilboðsverð 139.000 kr. Áður 185.000 kr.
2050
aFSl.
aF BORÐSTOFUBORÐUm Og STólUm Til mánaÐamóTa
dagaR
ETHNICRAFT eikarborð stækkanlegt 100x180/260cm Tilboðsverð 195.000 kr. Áður 259.000 kr.
FEEL stólar m/lausu áklæði Tilboðsverð 16.900 kr. – Áður 22.500 kr.
HOUSEDOCTOR kollur 16.900 kr. PORTOBELLO stólar Tilboðsverð 18.900 kr. – Áður 24.500 kr. m/örmum: 29.000 kr. – Áður 39.000 kr.
ETHNICRAFT eikarborð (150x150cm) Tilboðsverð 149.000 kr. Áður 189.000 kr.
VERDI stóll Tilboðsverð 19.500 kr.
Borðstofuborð stækkanlegt 120x120/380 cm Tilboðsverð 195.000 kr.
Áður 29.500 kr.
Áður 255.000 kr.
RING stóll Tilboðsverð 35.000 kr.
Öll VIENNA glös á 30% afslætti
Áður 49.000 kr.
Gerum hús að heimili
TEKK COMPANY og HABITAT | Kauptúni | Sími 564 4400 Opið alla daga kl. 11-18 og sunnudaga kl. 13-18
Vefverslunáwww.tekk.is
76
dægurmál
Helgin 25.-27. október 2013
Í takt við tÍmann Steinar BaldurSSon
Fastur á Facebook alla daga Steinar Baldursson er 18 ára strákur úr Grafarvoginum. Hann gefur út sína fyrstu plötu, Beginning, hinn 12. nóvember næstkomandi en lagið Up hefur þegar fengið þó nokkra spilun í útvarpi. Steinar horfir mikið á þætti í sjónvarpinu og elskar iPhone-inn sinn. Steinar er borinn og barnfæddur Grafarvogsbúi. Hann fluttist þó með fjölskyldu sinni til Englands þegar hann var tveggja ára og bjó þar í þrjú ár. Þaðan kom hann altalandi á ensku sem hefur ábyggilega haft sitt að segja um það að Steinar syngur á ensku. Hann semur lögin á plötunni sjálfur en nýtur aðstoðar Kristins Snæs Agnarssonar, Stefáns Arnar Gunnlaugssonar og upptökuteymisins Redd Lights. Og þegar Steinar er spurður hvernig tónlist hann semur og flytur er svarið einfalt; popp.
Staðalbúnaður
Ég myndi segja að fatastíllinn minn sé mjög misjafn. Ef ég sé flott föt þá tékka ég á þeim. Ég versla kannski mest í Gallerí Sautján og Urban. Oftast kaupi ég mér flottar peysur, skyrtur eða skó. Ég á nokkur pör af
skóm, Converse og nokkra Nike. Ég reyni að halda fjölbreytni.
Hugbúnaður
Um þessar mundir er ég mikið að einbeita mér að plötunni og redda hlutum í kringum hana þannig að ég hef ekki mikinn lausan tíma. Venjulega er ég bara að tjilla með félögunum og gera eitthvað skemmtilegt. Við spilum stundum FIFA eða eitthvað álíka. Ég á það til að horfa á sjónvarpið og er mikið fyrir þætti. Ég er búinn að taka Breaking Bad og Big Bang Theory. Svo verða Friends alltaf klassískir. Ég fer líka oft í bíó með strákunum en hef lítið komist undanfarið út af plötunni.
Vélbúnaður
Ég keypti mér iPhone 5 í sumar og hann er alveg ómissandi. Ég er kannski of mikið
í honum ef eitthvað er. Ég er fastur á Facebook alla daga og er nýbyrjaður á Instagram. Ég stofnaði Twitter-aðgang en á enn eftir að virkja hann. Svo er ég með iMac heima, ég er svolítill Apple-fanboy. Fyrir utan FIFA spila ég Grand Theft Auto og keypti GTA 5 strax og hann kom út. Ég er reyndar að reyna að takmarka það hvað ég spila hann því maður getur fest í honum heilu dagana.
Aukabúnaður
Uppáhaldsmaturinn minn er pítsa, ég borða kannski of mikið af henni. Alla vega meira en ég ætti að gera. Mér finnst ekkert betra en Dominos, þær eru toppurinn. Í sumar var ég að vinna frá sjö til sjö hjá MS og gerði lítið annað. Ég fór bara í sumarbústaðaferðir með vinum mínum. Svo reyndi ég að spila körfubolta þegar veðrið var nógu gott.
Steinar borðar meira af Dominos-pítsum en hann ætti að gera. Ljósmynd/Hari
NOKIA LUMIA 1020
41 MEGAPIXLAR CARL ZEISS LINSA
PIPAR \ TBWA • SÍA • 132894
LANGBESTA MYNDAVÉLIN Í SNJALLSÍMUM
Mynd tekin á Nokia Lumia 1020 af Finni Andréssyni ljósmyndara af Akranesvita.
78
dægurmál
Helgin 25.-27. október 2013
TónlisT HljómsveiTin Dr angar gefur úT plöTu og ferðasT um lanDið
Blanda af Siggu Beinteins, Bó og GCD „Við erum hrikalega spenntir að sjá hvað fólki finnst því okkur finnst þetta geðveik plata. Mamma er hrifin af lagi sex og ellefu enda syng ég mest í þeim. Pabbi kom á eina æfingu og sagði bara jamm og já og fór strax út. En svo höfum við verið að heyra frá fleira fólki sem er ánægt og sjálfstraustið er að koma aftur,“ segir Örn Elías Guðmundsson, Mugison. Mugison skipar hljómsveitina Dranga ásamt Ómari Guðjónssyni og Jónasi Sigurðssyni en fyrsta plata sveitarinnar kom út í vikunni. Útgáfutónleikar Dranga voru í Iðnó á miðvikudagskvöld og liðsmenn sveitarinnar eru nú lagðir upp í tónleikaferð um landið. Allar upplýsingar um tónleikana má finna á Drangar.is. Drangar urðu til þegar Jónas og Ómar voru að rúnta um landið og Mugison bað um að fá að troða upp með þeim á
Vagninum á Flateyri. „Eftir það kvöld vorum við svo spenntir að það voru uppi hugmyndir að ég héldi áfram með þeim á ferðalaginu. Svo fattaði ég að ég ætti tvö börn, konu og einhverjar skuldbindingar,“ segir Mugison. Í febrúar komu tvímenningarnir vestur til Mugisons og þá sömdu þeir 30 lög á tveimur sólarhringum. „Það reyndist helvíti auðvelt að búa til lögin og við héldum að við værum með einhverja náðargáfu. Svo var bölvuð þrautaganga að semja textana og syngja inn á plötuna.“ Og hvernig músík er þetta, við hverju má fólk búast? „Fyrstu lögin sem við sömdum... þá var augljóst að þarna væru miðaldra karlar sem langaði til að spila rokktónlist. Svo þegar við náðum þeim hrolli úr okkur þá kom slatti af lögum í rólegri kantinum. Annars eru þetta bara ótrúlega næs blanda af Siggu Beinteins, Bó og GCD.“ -hdm
Ómar, Mugison og Jónas eru lagðir upp í hringferð um landið. Fyrsta plata Dranga er komin út. Ljósmynd/Hari
sjónvarp ÞórHallur gunnarsson sTýrir nýjum ÞæTTi á rúv
Airwaves að hefjast
Tíu milljóna verðlaunafé í nýjum fjölskylduþætti v
Fimmtánda Iceland Airwaves-tónlistarhátíðin fer fram í miðborg Reykjavíkur í næstu viku. Hátíðin sjálf hefst á miðvikudag og stendur fram á sunnudag. Löngu er uppselt og eru þeir sem tryggðu sér miða eflaust þegar farnir að skipuleggja dagskrána í appi hátíðarinnar. Þeir sem ekki eru svo heppnir geta huggað sig við að boðið er upp á yfir 600 tónleika utan dagskrár og ókeypis er inn á þá alla. Dagskráin hefst þegar á mánudag í Lucky Records við Hlemm og næstu vikuna geta áhugasamir fundið forvitnilega tónleika um alla borg. Einn af nýju tónleikastöðunum í ár er Kvosin Downtown Hotel þar sem John Grant treður meðal annars upp.
Þórhallur Gunnarsson snýr aftur á skjáinn í nýjum fjölskylduþætti á RÚV í nóvember. Dagskrárstjórinn vonast til að þátturinn sameini fjölskylduna fyrir framan sjónvarpstækið. Þátttakendur geta unnið sér inn tíu milljónir króna.
Vinsæl stuttmynd Stuttmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar, Hvalfjörður, hefur verið valin besta stuttmyndin á þremur virtum alþjóðlegum kvikmyndahátíðum á undanförnum dögum. Myndin hlaut Golden Starfish verðlaunin þegar hún var frumsýnd á Hamptons hátíðinni í Bandaríkjunum og er þar með orðin gjaldgeng fyrir tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir bestu leiknu stuttmyndina árið 2015. Þá var hún valin besta stuttmyndin á Film Fest Gent hátíðinni í Belgíu en með þeim sigri hlaut hún tilnefningu til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2014. Síðast en ekki síst var Hvalfjörður valin besta leikna stuttmyndin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Varsjá í Póllandi sem lauk um síðustu helgi.
Bó vinsæll sem fyrr Miðasala á Jólagesti Björgvins Halldórssonar hófst með látum í gærmorgun. Allir miðar, um þrjú þúsund talsins, seldust upp á innan við tíu mínútum. Ákveðið hefur verið að bæta við aukatónleikum klukkan 16 sama dag, laugardaginn 14. desember, og er sala á þá hafin.
Vetur 2013
ið erum að tala um æsispennandi skemmtiþátt fyrir alla fjölskylduna,“ segir Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV. Nýr skemmtiþáttur fer í loftið á RÚV hinn níunda nóvember næstkomandi og verður á laugardagskvöldum til áramóta. Þátturinn heitir Vertu viss og er byggður á erlendri fyrirmynd. Hann hefur notið mikilla vinsælda sem The Money Drop í Bandaríkjunum, The Million Pound Drop í Bretlandi og Pengene på bordet í Svíþjóð og Danmörku. Kynnir þáttarins verður hinn þrautreyndi Þórhallur Gunnarsson, fyrrum dagskrárstjóri RÚV og ritstjóri Kastljóssins. Munu eflaust margir fagna endurkomu hans á skjáinn en hann starfar nú sem framleiðslustjóri hjá Saga Film. Það fyrirtæki framleiðir einmitt umræddan þátt svo það hafa verið hæg heimatökin við ráðninguna. Skarphéðinn segir að tveir keppendur taki saman þátt í leiknum og þurfa þeir að svara spurningum til að eiga möguleika á að vinna tíu milljónir króna. „Þú færð 10 milljónir í upphafi þáttar og það er þitt að klúðra þeim. Eina sem keppendur þurfa að gera er að svara átta spurningum en með hverri spurningu eru fjórir svarkostir og keppendur leggja peninga undir þau svör sem þeir telja líklegust. En þetta er engan veginn aðalatriðið. Aðalatriðið er skemmtunin sem þessu fylgir, spennan, togstreitan og skemmtunin.“ Þátturinn er gerður í samstarfi við Íslandsspil – sem er söfnunarfélag Rauða krossins, SÁ Á og Landsbjargar – og leggur það til verðlaunafé. Um leið verður vakin athygli á söfnunarstarfinu og þeim þörfu málefnum sem það stendur fyrir, að sögn Skarphéðins. „Þátturinn er mjög í anda hins vinsæla Viltu vinna milljón?, nema hvað að í þessum þætti byrja keppendur með fúlgur fjár og verða að spila vel til að halda því.“ Og dagskrárstjórinn er ánægður með þessa viðbót í dagskrána. „Mér finnst hafa sárlega vantað slíka þætti undanfarin ár. Þátt sem sameinar alla fjölskylduna við sjónvarpstækið á laugardagskvöldi. Þannig þætti á RÚV líka að bjóða upp á. Eins og hefur sýnt sig svo vel með Fólkinu í blokkinni þar sem hálf þjóðin hefur setið fyrir framan tækið á sunnudögum,“ segir Skarphéðinn. Nýjustu dagskrármælingar Capacent styðja þessa fullyrðingu Skarphéðins. Um síðustu helgi var meðaláhorf á þáttinn 44,2 prósent og var hann langvinsælasti dagskrárliðurinn í íslensku sjónvarpi þá vikuna. Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is
PHILOSOPHY BLUES ORIGINAL
anne 1994
Laugavegur 58 • S. 551 4884 • stillfashion.is
Þórhallur Gunnarsson snýr aftur á skjáinn sem kynnir í skemmtiþættinum Vertu viss sem fer í loftið á RÚV í nóvember.
Magnað
tilboðsverð 8GB
Advania býður brei vöruúrval sem svarar þörfum og kröfum fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum. Við leggjum metnað okkar í að veita framúrskarandi þjónustu.
Tilboðið gildir á meðan birgðir endast. Verð með vsk.
VINNSLUMINNI
á sérvöldum vörum
Hagkvæm og áreiðanleg
Dell Optiplex 3010 borðtölva er vinnustöð fyrir hvaða skrifstofu sem er. Verð áður: 179.990 kr. Verð nú: 109.990 kr.
Öflugur vinnuhestur á góðu verði
Bjartur og skarpur tölvuskjár
Öflugt og hraðvirkt ölnotatæki
Verð áður: 266.090 kr.
Verð áður: 43.990 kr.
Verð áður: 277.950 kr.
Dell Latitude E5430 fartölva er með styrkta umgjörð og hentar því vel fyrir fólk á ferðinni.
Verð nú: 169.900 kr.
Dell Professional P2312H 23" skjárinn er hæðarstillanlegur, hefur marga tengimöguleika og býður bjarta og góða mynd.
Verð nú: 38.990 kr.
Velkomin í verslanir okkar í Guðrúnartúni Reykjavík og Tryggvabraut Akureyri. Nánari upplýsingar má finna á www.advania.is/tilbod, í síma 440 9010 eða í tölvupósti á sala@advania.is
Xerox WorkCentre 6605dn er gríðarlega öflugt ölnotatæki með þægilegum 4,3“ 50 bls. sjálfvirkum pappírsmatara og duplex prentun.
Verð nú: 177.990 kr.
HE LG A RB L A Ð
Hrósið Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is
... fær Ragnar Kjartansson fyrir gjörning sinn á Tate safninu sem var í beinni útsendingu í gærkvöldi.
Bakhliðin Gunnsteinn Ólafsson
GILdIR 25.10.13 - 28.10.13
Gerir allt fyrir málstaðinn Aldur: 51 árs. Maki: Eygló Ingadóttir hjúkrunarfræðingur. Börn: Jakob Fjólar, Sindri og Áslaug Elísabet. Foreldrar: Ólafur Jens Pétursson og Áslaug Gunnsteinsdóttir. Áhugamál: Klassísk tónlist, þjóðlagasöfnun, náttúruvernd og útivera. Menntun: Kórstjórn, hljómsveitarstjórn, tónsmíðar og leiðsögumannspróf. Starf: Kór- og hljómsveitarstjóri og tónlistarkennari. Stjörnumerki: Ljón. Stjörnuspá: Fróðleiksfýsnin hefur náð tökum á þér svo láttu einskis ófreistað til að svala henni. Róaðu hugann og finndu vandann sem vill ekki þagna.
G
unnsteinn er einstakur maður – ég man þegar ég sá hann í fyrsta sinn,“ segir Örlygur Kristfinnsson, safnstjóri Síldarminjasafnsins og vinur Gunnsteins. „Það var haustið 1997. Þá snaraðist hann inn úr dyrum Róaldsbrakka. Það var sunnan hvassviðri og hann var eins og framlenging þess með ferskar hugmyndir um þjóðlagasetur og þjóðlagahátíð á Siglufirði. Sextán árum síðar er þetta orðið að veruleika og þar að baki er fyrst og fremst frumkvöðullinn og eldhuginn Gunnsteinn með sína víðtæku þekkingu og ríku tilfinningu fyrir hinum aðskiljanlegustu efnum; músík, tungu okkar og menningu, landinu og lífríki þess. Alltaf tilbúinn að fórna dýrmætum tíma sínum fyrir málstaðinn. Síðast en ekki síst kann ég svo vel að meta Gunnstein fyrir það sem hann hefur gert fyrir staðinn minn, Siglufjörð, og „endurreisn“ hans.“
Gunnsteinn Ólafsson er í fremstu víglínu Hraunavina sem staðið hafa í ströngu í Gálgahrauni í vikunni. Gunnsteinn er annálaður rólyndismaður sem hefur meðal annars heillað með fágaðri framkomu sinni með keppnisliði Álftaness í Útsvari. Mörgum brá því í brún þegar lögregla handtók hann í hrauninu og færði í járnum á lögreglustöðina.
ÞVOTTABJÖRN Loðkragi
TAX FREE AF ÖLLUM VÖRUM ALLA HELGINA Í ÖLLUM BÚÐUM KOMDU OG GERÐU FRÁBÆR KAUP!
AFNEMUM VIRÐISAUKASKATT AF ÖLLUM VÖRUM. TAx FREE TILbOÐ jAFNGILdIR 20.32% AFSLæTTI. AFSLÁTTURINN ER Á KOSTNAÐ RÚMFATALAGERSINS. VIRÐISAUKA ER AÐ SjÁLFSÖGÐU SKILAÐ TIL RíKISSjóÐS.
Verð 25.900,-
Verslun innst í Dalbrekku ofan við Nýbýlaveg Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is
RÚMFATALAGERINN ER Á 5 STÖÐUM: SKEIFUNNI - SMÁRATORGI - KORPUTORGI - AKUREYRI - SELFOSSI