Ísland í Eurovision Faðirinn og fjölskyldan úti. „Já, ég er stoltur af stúlkunni.“ 22−26 25.-27. maí 2012 21. tölublað 3. árgangur
VIÐTAL Sigrún Þöll Þorsteinsdóttir
Barbietec bloggar um lífsbaráttu sína
Anna Geirsdóttir
Á bloggsíðu sinni hefur hún sagt af baráttu sinni við mat og hinum ýmsu kúrum, einum sem losaði hana við 46 kíló. Sigrún Þöll Þorsteinsdóttir hefur á hressilegan hátt sagt frá lífi sínu; þegar hún skildi við fyrri mann sinn, hvernig hún hljóp samhliða því að berjast við brjóstakrabbamein og nú hvernig hún hjólar þar sem hryggurinn þolir hlaupin ekki lengur. Hún er með krabbamein í hryggjarliðum. Sigrún segir af þessari þroskasögu sinni í beinni – á alvarlegri nótum en hún er vön – því í lífi hennar skiptast á skin og skúrir.
Vill kynnast föður sínum viðtal 16
Unnur Birna Skrifaði skáldsögu á Þjóðskjalasafni 70 Dægurmál
Mario Gomez Líklegur EMmarkakóngur 20 fótbolti Tómatar
Gúrkur
Vinsælastir
Paprikur
Gúrka fyrir fegurðina
C vítamín sprengjur
Sveppir
Algjör sveppur
íslenskt græn meti
Sölufélag garðyrkjuma
nna
Elsa Björg Magnúsdóttir
Ljósmynd/Hari
geymið Bl aðið
Sumar 2012
Úr Breiðholtinu í reykholt
-Helena Hermundardót
tir bóndi á Friðheimum
Íslenskt grænmeti Listakokkar
Matgæðingarnir og listakonnarnir Hrefna sætran og nanna rögnvaldsdóttir eru löngu þjóðþekktar fyrir góðar uppskriftir. Í blaðinu eru uppskriftir eftir þær sem henta við flest tækifæri.
síða 30
E
ftir stúdentspróf ákvað ég að læra ensku í Háskóla Íslands. Það gekk vel og ég kláraði eitt ár, en ég las örugglega garðyrkjubækur fleiri en námsbækur“, segir Helena Hermundardóttir garðyrkjubóndi og fimm barna móðir á Friðheimum í Reykholti. Hún þakkar móður sinni og sænskri garðyrkjuáhugann. ömmu „Þær ræktuðu mikið útiræktun kynntist og ég í Svíþjóð hjá ömmu“. Helena og maður Ármann hafa verið hennar knútur rafn grænmetisbændur Friðheimum frá á árinu 1995, þegar þau keyptu jörðina. Helena var þá útskrifuð frá Garðyrkjuskóla ríkisins og Knútur Bændaskólanum frá á Hólum. Þau kynntust Fjölbrautarskólanum í í Breiðholti og voru aðeins um tvítugt þegar þau ákváðu úr borginni. „Við að flytja keyrðum um Suðurland að garðyrkjustöð í leit sem væri til sölu. Við fundum Friðheima og það var Brúnó Hjaltested var fjárhaldsmaður eigandans sem við sem það að þakka að eigum við eignuðumst Friðheima.
í Bláskógabyggð.
Hann treysti því að við myndum byggja staðinn upp“, segir Helena. Þegar þau keyptu Friðheima hjón hafði staðurinn ekki ábúð í þrjú ár. verið í Þau Helena og Knútur hafa svo sannarlega tekið til hendinni því nú rækta þau í gróðurhúsum sem þekja samtals 5200 Fyrstu árin ræktuðu fermetra. gúrkur, en frá árinu þau tómata, paprikur og 2002 hafa þau sérhæft í tómatarækt, og sig framleiða nú m.a. plómu- og konfekttómata allt árið með hjálp raflýsingar. Helena segir að þau hafi frá byrjun með hrossarækt verið samhliða garðyrkjunni. Knútur fékk áhuga á hrossum þegar var ungur drengur hann og Bændaskólann „Við sá áhugi leiddi hann í töluvert af hrossum höfum alltaf verið með og langaði að auka hestamennskunnar hlut í okkar rekstri. Því við fyrir fjórum ákváðum árum að setja á laggirnar hestasýningu fyrir ferðamenn, sem er sögu-og gangtegundasýning .Í að útbreiða hróður dag erum við stolt af því íslenska hestsins til þúsunda
ferðamanna sem heimsækja okkur á hverju ári, en einnig hefur það heimsæki gróðurhúsin aukist að ferðamenn upplifun um ræktuninaog fái fræðslu og þar“. „Við garðyrkjubændur leggjum mikið upp úr því að senda frá okkur góða vöru. vegna ákváðum við að merkja hana Þess sérstaklega með íslensku fánaröndinni og einnig býlinu þar sem grænmetið er ræktað. Nú er rekja framleiðsluna hægt að alla því felst mjög mikið leið til bóndans og í til að senda aðeins aðhald. Það er hvatning frá sér gæðavöru og hafa neytendur tekið þessu afskaplega vel“ segir Helena. Helena var valinn Búnaðarþing. Hún fulltrúi garðyrkjubænda á segir það gott að geta unnið fyrir greinina og vekur athygli á því að séu fjölmennar í stétt garðyrkjubænda konur séu oft ekki eins sýnilegar og karlarnir.þótt þær segist bjartsýn á Helena framtíðina enda hafi þau og smátt byggt upp Friðheima í þeirri smátt hér (á Íslandi) verði trú að áfram blómleg garðyrkja.
Björn Árnason
í miðju FrÉttatímans
PIPAR \ TBWA
•
SÍA
•
121444
Sólgler með styrkleika fylgja kaupum á gleraugum FIRÐI Fjarðargötu 13–15 Opið: virka daga 10–18 og laugardaga 11–15
MJÓDDINNI Álfabakka 14 Opið: virka daga 9–18
SELFOSSI Austurvegi 4 Opið: virka daga 10–18
Gleraugnaverslunin þín
2
fréttir
Helgin 25.-27. maí 2012
Dómsmál Tveir hrottar í gæsluvarðhald
Börkur ekki hæfur til ferðalaga Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@ frettatiminn.is
Sá óvenjulegi atburður átti sér stað í gær að gæsluvarðhaldsúrskurður yfir tveimur föngum, Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni, var kveðinn upp á fangelsinu á Litla Hrauni en ekki í Héraðsdómi Suðurlands á Selfossi eins og venjan er þegar fangar eru annars vegar. Annþór Kristján og Börkur voru úrskurðir í þriggja vikna gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa ráðið öðrum fanga bana í fangelsinu í síðustu viku. Maðurinn lést vegna innvortis blæðinga sem urðu til vegna barsmíða. Annþór og Börkur voru þeir einu sem sáust á eftirlitsmyndavélum við klefa mannsins í kringum þann tíma sem andlát hans bar að. Eftir því sem Fréttatíminn kemst næst var
það mat lögreglunnar að ekki væri á hættandi að flytja Börk til Selfoss þar sem hann hafði lent í slagsmálum við lögreglu á miðvikudaginn, þegar krafan um gæsluvarðhald var tekin fyrir. Annþór Kristján og Börkur hafa haft í mörg horn að líta undanfarnar vikur. Þeir rufu báðir reynslulausn þegar þeir voru handteknir í síðasta mánuði vegna gruns um aðild að líkamsárás og frelsissviptingu. Annþór hafði nýlokið afplánun fjögurra ára dóms vegna fíkniefnasmygls en Börkur fimm og hálfs árs dóms vegna tilraunar til manndráps með exi. Í fyrirtöku fyrir nokkrum dögum hrækti Börkur síðan á dómarann í málinu. -óhþ
Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir föngunum tveimur var kveðinn upp á litla hrauni.
Lögreglumál Innanhússmál hjá Sérstökum saksóknar a
OR greiðir 15,6 milljónir í vexti dag hvern Orkuveitan greiddi tæplega 5,7 milljarða króna í vexti á síðasta ári. Það gera tæplega 15,6 milljónir á dag, tæplega 650 þúsund á klukkustund, ellefu þúsund á mínútu eða 180 krónur á sekúndu. Þetta er 1,9 milljörðum meira en Orkuveitan greiddi í laun og 17 prósent af tekjunum. Skuldastaða orkufyrirtækis höfuðborgarbúa og nágrannasveitarfélaga er þung. Samkvæmt síðasta ársreikningi voru skuldir þess 234.741.857.000 Þetta eru 234 milljarðar króna og 1,1 milljarði krónum hærri en árinu á undan. Það er þó rúmum sex milljörðum lægra en 2009, en skuldirnar sveiflast með gengi krónunnar. Orkuveitan kynnir uppgjör fyrsta ársfjórðungs nú í vikunni. - gag
5,7
milljarðar greiddir vextir á síðasta ári Ársreikningur 2011 Orkuveita Reykjavíkur
Borgarbúar fá umboðsmann
Huga þarf að þeim skuldsettu
Borgarbúar fá brátt umboðsmann sem fær sjálfstæða stöðu, heyrir stjórnskipulega undir forsætisnefnd og verður staðsettur á skrifstofu borgarstjórnar. Helga Laxdal, skrifstofustjóri borgarstjórnar, segir fyrirmyndina frá Kaupmannahöfn, þar sem starfi fjöldi ráðgefandi aðila fyrir borgarbúa. Hún segir að ekki sé búið að taka ákvörðun um hvenær umboðsmaðurinn taki til starfa. Í fyrstu verður þetta tilraunaverkefni til eins árs, þar sem það komi í hlut viðkomandi að þróa vinnuna sjálfur. Stefnt er að því að ráða lögfræðing í stöðuna. „Við erum spennt og höldum að þetta geti aukið aðgengi borgarbúa að stjórnsýslunni.“- gag
Meirihluti borgarráðs telur mikilvægt að Alþingi taki meira tillit til skuldsettra sjávarútvegsfyrirtækja en gert er í frumvarpinu um breytta fiskveiðistjórnin og veiðigjald. Borgarráð bendir á að það megi gera með því að gefa lengri aðlögunarfrest við innleiðingu á sérstöku veiðigjaldi. Þetta kemur fram í umsögn þess til Alþingis sem lögð var fyrir borgarráð þann 18. maí. Borgarráð leggur einnig áherslu á að Alþingi hagi veiðigjöldum þannig að vel rekin fyrirtæki geti staðið undir þeim og jafnframt skilað eigendum sínum ásættanlegum arði. „Einnig þarf að tryggja að þjóðin, eigandi fiskimiðanna, fái ásættanlegan arð af sinni auðlind.“ Þá fagnar borgarráð sérstaklega því að settur verði á laggirnar markaður, kvótaþing, sem gefi nýjum aðilum færi á að komast inn í greinina. - gag
Vilja húsmæðraorlofið burt og segja það tímaskekkju Bæjarráð Hafnarfjarðar skorar á Alþingi og Samband íslenskra sveitarfélaga að beita sér fyrir því lög um húsmæðraorlof verði felld út gildi. Bæjarráðið telur þau ganga gegn lögum um jafnrétti kynjanna, nútíma jafnréttissjónarmið og jafnréttisáætlun Hafnarfjarðarbæjar. Bærinn þráaðist við að greiða lögbundin framlög til Orlofsnefndarinnar í fyrra og fékk hún ekki greiðsluna fyrr en nú í janúar. Nefndin sendi því engar húsmæður í orlof í fyrra, en nokkrar húsmæður fóru í ferðir með húsmæðrum annarra sveitarfélaga. Í bréfi formanns nefndarinnar um miðjan apríl bað hún bæjarstjórnina að virða nú gjalddaga sem sé lögvarinn, sem bæjarráðið gerir nú.- gag
Lögreglumenn sem unnu fyrir sérstakan saksóknara að rannsókn mála tengdum Glitni hafa komið rannsókn málanna í uppnám því þeir unnu samhliða störfum sínum hjá sérstökum saksóknara fyrir skilastjórn Glitnis og þrotabú Milestone. Ljósmynd/Hari
Glitnisrannsókn sérstaks í uppnámi
Lögreglumennirnir tveir sem sérstakur saksóknari hefur kært fyrir brot á þagnarskyldu unnu ekki eingöngu skýrslu fyrir þrotabú Milestone á eigin vegum á meðan þeir störfuðu við rannsókn mála þeim tengdum, heldur unnu þeir einnig fyrir skilastjórn Glitnis. Fyrir vikið eru rannsóknir sérstaks saksóknara á málum tengdum Glitni í uppnámi. Glitnismenn búast við niðurfellingu.
K
Guðmundur Haukur Gunnarsson. Ljósmynd af heimasíðu PPP.
Jón Óttar Ólafsson. Ljósmynd af heimasíðu PPP.
æra sérstaks saksóknara á hendur tveimur lögreglumönnum, Guðmundi Hauki Gunnarssyni og Jóni Óttari Ólafssyni, vegna brots á þagnarskyldu í starfi hefur sett rannsókn á Vafningsmálinu í uppnám þar sem tvímenningarnir stýrðu rannsókn málsins um leið og þeir skrifuðu skýrslu fyrir þrotabú Milestone. Vafningsmálið snýst um 10 milljarða króna lántöku Milestone hjá Glitni og Sjóvá í febrúar 2008 og er fyrirtaka í því máli 6. júní næstkomandi. Auk þess er óvissa hjá embætti sérstaks saksóknara um stöðu rannsókna á málefnum Glitnis þar sem tvímenningarnir unnu jafnframt fyrir skilanefnd Glitnis um leið og þeir unnu að rannsókn á málum er tengjast bankanum. Samkvæmt heimildum Fréttatímans telja Lárus Welding og Guðmundur Hjaltason, sem ákærðir hafa verið fyrir aðkomu sína að Vafningsmálinu svokallaða, líklegt að sérstakur saksóknari neyðist til að fella málið gegn þeim niður þar sem grundvallarákvæði laga um rannsókn mála hafi verið brotin. Guðmundur Haukur og Jón Óttar komu sem lánsmenn til sérstaks saksóknara frá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu árið 2009 og
unnu að rannsókn kæru í tengslum við Vafningsmálið svokallaða. Þeir létu af störfum um áramót en unnu áfram fyrir sérstakan saksóknara sem verktakar. Samkvæmt heimildum Fréttatímans er atburðarás málsins á þá leið að í ágúst 2011 hafði skiptastjóri Milestone, Grímur Sigurðsson, samband við sérstakan saksóknara og óskaði allra gagna í máli Milestone. Hann fékk þau afhent. Lögreglumennirnir tveir settu sig í kjölfarið í samband við Grím og réðu sig í framhaldinu sem verktakar til þrotabúsins. Á sama tíma stýrðu þeir rannsókn málsins fyrir sérstakan saksóknara. Guðmundur og Lárus voru kallaðir til yfirheyrslu í byrjun september og síðan aftur um miðjan október. Þann 2. nóvember skiluðu tvímenningarnir skýrslu sem er grundvöllur ákæru á hendur Lárusi og Guðmundi sem gefin er út 15. desember. Heimildir Fréttatímans herma ennfremur að Lárus og Guðmundur íhugi að höfða mál gegn sérstökum saksóknara á grundvelli þess að hann hafi brotið gegn mannréttindum þeirra við rannsókn málsins. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is
FERÐADAGURINN FYRSTI
20%
afsláttur af grillum. Áfylling á gasið fylgir með.
Grillveisla
Við fögnum fyrstu stóru ferðahelgi ársins með þreföldum N1 punktum fyrir korthafa okkar á öllum stöðvum, verslunum og bílaþjónustu í dag. Mundu að einn N1 punktur jafngildir einni krónu í viðskiptum við N1. Gleðilegt ferðasumar með N1.
ALLIR KRAKKAR FÁ ÍSPINNA meðan birgðir endast
BÍLDSHÖFÐA 9
Gómsætur grillmatur í boði milli 16 og 18 í dag!
Er vagninn klár fyrir sumarið?
FERÐAVAGNA ÞJÓNUSTA TILBOÐ Við förum yfir vagninn fyrir aðeins 4.980 KR. • Eru ljós og perur í lagi? • Er rafmagnstengill í lagi? • Er rafgeymir í lagi? • Eru dekkin í lagi? • Er réttur loftþrýstingur í hjólbörðum?
EUROVISION TILBOÐ Á SJÓNVÖRPUM 40" Haier LED Full HD 1920x1080
104.900 KR.
32" Haier LED HD Ready 1366x768
69.900 KR.
Hringdu og pantaðu tíma núna! N1 Funahöfða N1 Stórahjalla N1 Langatanga N1 Grænásbraut N1 Dalbraut
535 9110 440 1342 440 1378 440 1372 440 1394
Tilboðið gildir til 19. júní m.v. 1 klst. vinnu án efnis.
Meira í leiðinni
4
fréttir
Helgin 25.-27. maí 2012
veður
Föstudagur
laugardagur
sunnudagur
Sumarhiti á laugardag Loks hefur hlýnað og spáð er sumarhlýindum norðan- og austanlands á laugardag. Hiti á Austurlandi gæti náð rúmlega 20 stigum en víða verður strekkingsvindur með þessu. Á laugardagskvöld og aðfararnótt hvítasunnudags er útlit fyrir breytingar. Þá fara kuldaskil austur yfir landið með rigningu um vestanvert landið. Dálítið kólnar, en þó verður áfram sæmilega milt, einkum sunnanlands. Víðast verður þurrt á hvítasunnudag, en áfram dálítil blástur.
9
11
17
10
20
13
12
SV-strekkingsvindur og fremur hlýtt. Víðast þurrt og léttskýjað norðan- og austanlands.
Einar Sveinbjörnsson
Höfuðborgarsvæðið: Skýjað framan af degi og smá væta, en léttir síðan til. Blástur. vedurvaktin@vedurvaktin.is
Svar Seðlabankans við fyrirspurn Fréttatímans vegna „Kínamúra“
Michelsen_255x50_C_0511.indd 1
„Í starfsemi fjármálastofnana sem og í Seðlabankanum er það svo að Kínamúrar ná ekki að öllu leyti til framkvæmdastjóra eða bankastjóra eðli máls samkvæmt þar eð þeir verða að hafa yfirsýn yfir starfsemina sem aðrir hafa ekki. Bankastjóra og framkvæmdastjórum er hins vegar óheimilt að miðla til undirmanna upplýsingum sem þeim eru óviðkomandi en aftur á móti er ekkert sem bannar almennum starfmönnum að miðla upplýsingum til yfirmanna sinna heldur er þvert á móti til þess ætlast að þeir geri það. Þrátt fyrir að Eignasafn Seðlabanka Íslands ehf. (ESÍ) sé sjálfstætt félag er tilvist þess og stofnun á formlegum grundvelli en ekki í þágu algers efnislegs aðskilnaðar frá Seðlabankanum. ESÍ er að fullu í eigu bankans og starfar þar af leiðandi í skjóli opinbers valds. Stjórnarmenn ESÍ eru hluti af framkvæmdastjórn bankans og er stjórnarseta þessara æðstu stjórnenda Seðlabankans í ESÍ því hluti af daglegum starfsskyldum þeirra og þeir bera sem slíkir trúnaðarskyldur gagnvart Seðlabankanum. Þegar haft er í huga að ESÍ er alfarið í eigu Seðlabankans og er hluti af starfsemi bankans þá
er ekki óeðlilegt að upplýsingar sem stjórnarmenn ESÍ búa yfir, úr starfi sínu sem stjórnendur í Seðlabankanum hafi áhrif við ákvarðanatöku innan ESÍ. Gerðu þeir það ekki væru þeir að bregðast trúnaðarskyldum sínum gagnvart Seðlabankanum, bæði sem vinnuveitanda og 100% eiganda ESÍ. ESÍ er hluti af Seðlabankanum og málefni ESÍ eru málefni Seðlabankans. Hagsmunir ESÍ og eigandans Seðlabankans liggja fullkomlega saman. Þá má geta þess að um meðferð trúnaðarupplýsinga gilda reglur nr. 831/2002. Tilgangur reglnanna er að tryggja viðeigandi Kínamúra innan bankans. Reglunum er ætlað að tryggja að óviðkomandi aðilar að málum eiga ekki að geta fengið upplýsingar um þau. Í reglunum er kveðið á um að framkvæmdastjórar og forstöðumenn í Seðlabankanum eru ábyrgir fyrir því að trúnaðarupplýsingar sem berast sviðum eða deildum þeirra lendi ekki í höndum óviðkomandi aðila. Þessir aðilar skulu hafa reglu á því innan sviða og deilda sinna hvaða undirmenn hafa aðgang að trúnaðarupplýsingum og hvernig þeir miðla slíkum upplýsingum milli sviða og deilda.“
20
22
10
8
11
10 17
14
Mjög hlýtt fyrir norðan og sérstaklega austanlands. Strekkingsvindur. Höfuðborgarsvæðið: Alskýjað og dálítil rigning þegar líður á daginn.
Kólnar tímabundið norðan og vestantil með allhvassri NV-átt. Að mestu þurrt á landinu en fremur vindasamt. Höfuðborgarsvæðið: Að mestu þurrt og sól þegar líður á daginn.
Stjórnsýsla Seðlabankinn
05.05.11 14:25
Reynslan kennir mönnum að óttast auknar heimildir Guðlaugur Þór Þórðarson segir það áhyggjuefni að Seðlabankinn sækist eftir auknum eftirlitsheimildum, ekki síst í ljósi þess að hann hefur gögn undir höndum sem sýna að bankinn hefur farið á svig við stjórnsýslulög í máli Heiðars Guðjónssonar.
GRILL OG GARÐHÚSGÖGN SEM ENDAST
LANDMANN eru frábær grill fyrir íslenskar aðstæður
að Seðlabankastjóri fór framhjá „Kínamúrum“ innan bankans. Þessir „Kínamúrar“ eru settir upp til þess að koma í veg fyrir misnotkun á eftirlitinu og reynslan af áðurnefndu dæmi sýnir að það er ástæða til að óttast auknar heimildir,“ segir Guðlaugur Þór.
Heiðar metur réttarstöðu sína
Allt bendir til þess að Már Guðmundsson Seðlabankastjóri hafi farið á svig við stjórnsýslulög þegar hann notfærði sér upplýsingar frá gjaldeyriseftirliti bankans til ákvörðunartöku við sölu á eign Eignasafns Seðlabanka Íslands.
99.900 Opið til kl. 16 á laugardögum
Smiðjuvegi 2, Kóp - S. 554 0400
YFIR 40 GERÐIR GRILLA Í BOÐI
Guðlaugur Þór Þórðarson segir reynsluna sýna að Seðlabankinn fari ekki vel með eftirlitsheimildir sínar.
S
eðlabankinn rauf „Kínamúra“ sem eiga gilda um upplýsingar sem stjórnvaldi áskotnast í máli Heiðars Guðjónssonar þar sem fjárfestirinn var útilokaður frá kaupum á Sjóvá af ESÍ, eignarhaldsfélagi í eigu Seðlabankans, vegna upplýsinga um meint brot félags í hans eigu á gjaldeyrislögum. Már Guðmundsson seðlabankastjóri er bæði yfirmaður gjaldeyriseftirlits bankans sem og stjórnarformaður ESÍ og byggði ákvörðun sína um að útiloka Heiðar frá viðskiptunum á upplýsingum frá eftirlitinu.
Ástæða til að óttast auknar heimildir
Rannsókn á meintum brotum Heiðars var síðar hætt af sérstökum saksóknara og sú ákvörðun var staðfest af ríkissaksóknara. Þetta kemur fram í svari Seðlabankans við fyrirspurn umboðsmanns Alþingis vegna kvörtunar lögmanna Heiðars á málsmeðferð Seðlabankans í Sjóvá-málinu. Svarið fékk þingmaðurinn Guðlaugur Þór Þórðarson eftir úrskurð frá úrskurðarnefnd um upplýsingamál: „Ég held að fólk átti sig ekki almennt á því hvað búið er að koma upp miklu eftirliti með eðlilegri hegðun almennra borgara. Þetta á sérstaklega við um Seðlabankann sem er til dæmis með upplýsingar um öll erlend viðskipti Íslendinga. Nú fer bankinn fram á enn frekari heimildir til þess að hafa eftirlit með borgurum þessa lands. Þessi upplýsingaöflun og heimildir til að skoða mál einstaklinga og fyrirtækja býður upp á mikla misnotkun og ég nefni sem dæmi að þetta bréf sem úrskurðarnefnd um upplýsingamál neyddi Seðlabankann til að láta mig fá sem sýnir
Birgir Tjörvi Pétursson, lögmaður Heiðars Guðjónssonar, í samtali við Fréttatímann að umbjóðandi hans sé að meta réttarstöðu sína að teknu tilliti til þess, að upplýsingar úr tilefnislausri rannsókn gjaldeyriseftirlits bankans voru notaðar við ákvarðanatöku hjá einkahlutafélagi í eigu Seðlabankans, umbjóðanda hans til tjóns. „Seðlabankinn hefur viðurkennt í samskiptum sínum við umboðsmann Alþingis að hafa notað upplýsingarnar með þessum hætti í málinu. Samkvæmt lögum um gjaldeyrismál hvílir þagnarskylda á þeim starfsmönnum bankans er annast framkvæmd laganna og bera á henni ábyrgð. Það fær ekki staðist grundvallarreglur í stjórnsýslurétti og getur varla verið í samræmi við þagnarskylduákvæðin að slíkum upplýsingum sé miðlað til einkahlutafélags útí bæ, sem hefur það að markmiði að stunda viðskipti og hámarka virði eigna, jafnvel þótt félagið sé í eigu Seðlabankans. Það gæti jafnvel varðað refsiábyrgð í einhverjum tilvikum. Og ef starfsmenn sem bera ábyrgð á framkvæmd gjaldeyriseftirlits í Seðlabankanum sitja í stjórn slíks félags eða koma nálægt rekstri þess að öðru leyti, ber þeim að víkja sæti ef þeir hafa upplýsingar úr málum sem eru til meðferðar hjá eftirlitinu, sem kunna að hafa áhrif á ákvörðun þeirra í óskyldum málum hjá félaginu. Þetta leiðir bæði af þagnarskyldunni og af hæfisreglum stjórnsýslulaganna. Seðlabankanum var bent á þetta á sínum tíma, en hann hlustaði ekki á þetta frekar en annað í málinu. Við bíðum niðurstöðu umboðsmanns Alþingis um þennan þátt málsins,“ segir Birgir Tjörvi. Í rammanum hér til hliðar má sjá svar Seðlabanka Íslands. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is
Alltaf lágt verð BOSCH RAFMAGNSSLÁTTUVÉL Rotak 37. 1500 watta Powerdrive mótor. 37 cm sláttubreidd. 10 hæðarstillingar. 40 l safnskúffa. Áfastur “graskambur” sem auðveldar kantslátt. Gripvænt handfang.
4L KJÖRVARI 14
Gagnsæ olíubundin viðarvörn. Hentar á hvers konar við, heflaðan sem óheflaðan, einkum utanhúss þar sem þess er óskað að viðaráferð sjáist. Smýgur einstaklega vel og hentar því einnig vel sem grunnur.
36.900.-
3.995.-
KÄRCHER HÁÞRÝSTIDÆLA XPERT HD 7140 X Þrýstingur dælu 140/14 bör. Vatnsflæði 220-480 l/klst. Hám.þrýst. 180/18 bör/MPa Þyngd 27 kg.
99.995.-
GARÐRÓSIR
Í 19 cm potti. Mikið úrval af garðrósum. Verð pr. stk.
1.995.-
Smáhýsa- og leiktækjadagar í
laugardaginn 26.5 frá kl. 14-18
starfsmaður verður á staðnum og veitir ráðgjöf um undirbúning og uppsetningu smáhýsana og kynnir hinar ýmsu útfærslur. Hægt verður að skoða smáhýsin sem eru á lóðinni hjá okkur og einnig verður hægt að skoða sýnishorn af útileiktækjunum sem við bjóðum upp á. Verðin gilda frá fimmtudeginum 24. maí til og með laugardagsins 26. maí 2012. Gildir á meðan birgðir endast.
Það er markmið okkar að bjóða alltaf upp á lægsta verðið á markaðnum. Við gerum hagstæð innkaup án þess draga úr kröfum okkar um gott siðferði, gæði og notagildi. Einnig erum við vakandi fyrir verðlagi samkeppnisaðila okkar og ef við komumst að því að okkar verð sé ekki nógu lágt, lækkum við það enn frekar. Ef þú - innan 30 daga frá kaupum - finnur sömu vöru á lægra verði annars staðar endurgreiðum við mismuninn + 12% af verði samkeppnisaðilans. Þú þarft að framvísa kassakvittun auk staðfestingar frá öðrum söluaðila. Verðverndin gildir ekki þegar um er að ræða vörur sem aðrir bjóða aðeins í takmörkuðu magni og í takmarkaðan tíma, þegar um opnunartilboð er að ræða, eða vörur sem seldar eru í póstverslunum, á internetinu eða í vefverslunum.
GÆÐI
ÞJÓNUSTA
GJAFVERÐ
BAUHAUS REYKJAVIK - Lambhagavegur 2-4 - 113 Reykjavik - www.bauhaus.is
VÖRUÚRVAL
6
fréttir
Helgin 25.-27. maí 2012
Söfnun Þorsteinn Jakobsson
Gengur á tinda fyrir Ljósið Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@ frettatiminn.is
Þorsteinn Jakobsson göngugarpur hyggst enn eitt árið ganga á fjöll til styrktar Ljósinu, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Þorsteinn gekk á 400 tinda í fyrra, 365 tinda árið 2010 og sjö sinnum upp og niður Esjuna árið 2009. Að sögn Ernu Magnúsdóttur, forstöðukonu Ljóssins, mun Þorsteinn ganga á tólf tinda á Reykjanesi á tæplega einum sólarhring. Hann byrjar í kvöld, föstudagskvöld og fer síðan á síðasta tindinn, Helgafell í Hafnarfirði, í fyrramálið og ætla þeir sem fylgja fylgja honum upp síðasta tindinn að hittast við Kaldársel klukkan 10.45. Fjöllin sem Þorsteinn gengur á heita Fagradalsfjall, Kistufell, Stapa tindur, Hellutindur, Festafjall, Húsafjall, Fiski-
dalsfjall, Trölladyngja, Grænadyngja, Þorbjörn, Keilir og Helgafell. „Hreyfing er mjög mikilvægur þáttur í lífi fólks, bæði sem forvörn fyrir sjúkdómum en ekki síður mikilvægt þegar fólk hefur greinst með krabbamein, og eru göngurnar meðal annars til minna á það, en eins að vekja athygli á því mikilvæga starfi sem fram fer í Ljósinu. Í Ljósið sækja nú um 300 manns stuðning og endurhæfingu mánaðarlega, og má segja að Ljósið sé brautryðjandi í einstakri endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda. Við hvetjum allar fjölskyldur sem hafa gaman af útivist og göngum að sameinast með okkur Ljósberunum,“ segir Erna.
Þorsteinn Jakobsson ásamt fríðu föruneyti í einni af göngunum í fyrra. Ljósmynd/Jóhann Smári
R áðstefna Frumkvöðlar hittast
RYÐFRÍIR HITAKÚTAR VÖNDUÐ VARA ÁRATUGA REYNSLA
Frumkvöðlar, fjárfestar og fyrirmenni í Reykjanesbæ Indverjinn Bala Kamallakharan stendur fyrir frumkvöðlaráðstefnu 30. maí í menningarhúsinu Andrews á Ásbrú í Reykjavík. Ráðstefnunni, sem ber yfirskriftina Startup Iceland, er ætlað að koma af stað nýju sprotasamfélagi á Íslandi.
É BLÖNDUNARLOKI FYLGIR.
NORSK FRAMLEIÐSLA
Olíufylltir rafmagnsofnar
Stærðir: 250W-2000W
g hef búið hér undanfarin sex ár og er giftur íslenskri konu,“ segir Indverjinn Bala Kamallakharan í samtali við Fréttatímann en hann hefur veg og vanda að ráðstefnunni Startup Iceland í Reykjanesbæ næstkomandi fimmtudag. Á Startup Iceland ráðstefnunni koma saman frumkvöðlar, fjárfestar og fyrirmenni hvaðanæva að úr heiminum til að efla þróun sjálfbærra vistkerfa fyrir sprotafyrirtæki. Á ráðstefnunni er skoðað með heildrænum hætti allt umhverfi sprotafyrirtækja til dæmis fjárfesta, stoðfyrirtæki og opinbera aðilar og skoðað hvernig þetta vistkerfi getur orðið eins öflugt og sjálfbært og mögulegt er. „Ísland er frábær staður til að hleypa af stokkunum nýjum hugmyndum og halda ráðstefnu til að koma af stað nýju Sprotasamfélagi. Ísland hefur framúrskarandi innviði, góða sögu um nýsköpun og frumkvöðlastarf og þar er ungt og vel menntað fólk. Ísland er lítið og þar af leiðandi styttri leiðir og hraðari þróun á vöru, sem er einstakur eiginleiki sem við ætlum að nota sem dæmisögu fyrir önnur samfélög á fyrstu Startup Iceland ráðstefnu okkar” segir Bala. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, mun opna ráðstefnuna með setningarávarpi. Dagskrárefni ráðstefnunnar eru meðal
Bala Kamallakharan hefur mikla trú á Íslandi.
annars árangur og erfiðleikar íslenskra frumkvöðla, mikilvægi styrkja og fjárhagslegra tækifæra í nýsköpun, nýsköpun í orkunýtingu og nýting sjálfbærra orkulinda, hið nýja frumkvöðlaendurreisnartímabil og nýting á samfélagsmiðlum til að knýja áfram vörumerki, og hvernig mismunandi svæði á Íslandi geta búið til frjósaman jarðveg fyrir kraftmikla frumkvöðla. Þátttakendur í Startup Iceland koma frá Íslandi, Bandaríkjunum, Kanada, Evrópu, Asíu, Skandinavíu og Suður-Afríku. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is
Ísland er frábær staður til að hleypa af stokkunum nýjum hugmyndum.
38 MILLJÓNIR
MILLJÓNIR: DOUZE POINTS!
F Í TO N / SÍ A
Fimmfaldur Lottópottur stefnir í 38 milljónir. Leyfðu þér smá Lottó!
Skráðu þig sem aðdáanda Lottó á facebook.com/lotto.is
012 2 6/0 5 2
.IS .LOT TO | WWW
Sólarferðir
N ÁN P S
Costa Brava Lloret de Mar á Costa Brava er nýr áfangastaður Express ferða á Spáni. Lloret de Mar er heillandi strandbær sem býður upp á
8
fréttir
Helgin 25.-27. maí 2012
Minni vindorkuver betri kostur en stór
Magnús Ingi með nýjan hamborgarastað
Arnarsetur Íslands í Króksfjarðarnesi
Þrjú svæði í Borgarbyggð eru talin áhugaverð að skoða með tilliti til beislunar vindorku; svæðið neðan til á Mýrum, með farvegi Hvítár og ofan Borgarness, og ofantil í Norðurárdal, upp undir Holtavörðuheiði. Þetta kemur fram í nýútkominni skýrslu vinnuhóps um nýtingu vindorku í Borgarbyggð sem var kynnt á fundi Borgarfjarðarstofu fyrr í mánuðinum, að því er Skessuhorn greinir frá. „Hins vegar,“ segir í fréttinni, „telur hópurinn rekstur stórra vindorkuvera ekki vera vænlegan kost á svæðinu eins og staðan er í dag, en ýmsir möguleikar séu á rekstri minni vindorkuvera.“ Fram kemur að sveitarfélagið muni áfram fylgjast með en í dag sé beislun vindorku ekki hagkvæmur kostur í Borgarbyggð. - jh
Magnús Ingi Magnússon, veitingamaður á Sjávarbarnum, sem meðal annars sér um matreiðsluþætti á sjónvarpsstöðinni ÍNN, hefur nýlega opnað hamborgarastað við Grandagarð 11. Texasborgarar heitir staðurinn, í anda klassísku bandarísku hefðarinnar. „Nafnið á staðnum er ekki út í bláinn því talið er að hamborgarinn, eins og við þekkjum hann í dag, hafi fyrst sést á matseðli á kaffihúsi í Texas á síðari hluta 19. aldar,“ segir Magnús Ingi í tilkynningu. Lögð er megináhersla á að bragðið af kjötinu komist vel í gegn. Hamborgararnir eru því stórir, 140 grömm, grillaðir á alvöru grilli og allt vel útilátið. Góður tími var enn fremur tekinn í að þróa sósurnar. - jh
Sýningin Arnarsetur Íslands verður opnuð í kaupfélagshúsinu í Króksfjarðarnesi í Austur-Barðastrandarsýslu í næsta mánuði, að því er fram kemur á vef Reykhólahrepps. Þar segir að Harpa Eiríksdóttir, ferðafulltrúi Reykhólahrepps með meiru, leiti nú eftir skemmtilegum og áhugaverðum sögum sem tengjast haferninum og kynnum fólks að honum en Harpa er að undirbúa sýninguna. Þar er ætlunin að hafa sögur af erninum og líka á vef Össuseturs Íslands ehf. Fram kemur í fréttinni að sýningin Arnarsetur Íslands og Össusetrið séu ekki alveg sama fyrirbærið þótt tengslin séu náin. Búsvæði þessa konungs fuglanna er, svo sem kunnugt er, á Vestfjörðum. - jh
frábæra og fjölskylduvæna afþreyingu; skemmtigarða, köfun, sólarstrendur, golfvelli og barnvæn leiksvæði.
Ferðalag Sigur jóna Scheving fór í MÁNAÐAR HJÓLATÚR um Evrópu
Allar nánari upplýsingar á www.expressferdir.is
F í t o n / S Í A
Guitart Central Park Silver Verð á mann í 7 daga, hálft fæði, frá:
98.100 kr.
Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2–11 ára. Flogið út 18. júní.
expressferdir.is 5 900 100
Ryksuga VS 06G2001 Kröftug 2000 W ryksuga með 4 lítra slitsterkum poka. Vinnuradíus 10 metrar.
Mæðginin Símon Halldórsson og Sigurjóna Scheving. Hann hefur lagt 3,321 km að baki og hún 1.768 í fylgd hans.
Tilboðsverð: 23.900 kr. stgr. (fullt verð: 28.900 kr.)
Hundsbitnir skór eftir 1.770 km hjólreiðaferð Sigurjóna Scheving sá tækifæri til þess að hjóla með syni sínum um Evrópu í árs hjólreiðaferð hans um heiminn og greip það. Hún er nú á heimleið eftir að hafa stigið pedalana tæplega 1.770 kílómetra leið meðfram ánni Dóná og um sex Evrópulönd.
N Nóatúni 4 · Sími 520 3000 www.sminor.is
ýskriðin í 61 árs aldur, en skríður þó ekki örþreytt heim þrátt fyrir að hafa hjólað 1.768 kílómetra leið í fylgd sonar síns Símonar Halldórssonar, stálsmiðs og vélstjóra, síðasta mánuðinn. Sigurjónu Scheving hafði lengi dreymt um að fara í hjólreiðareisu og sá með hálfs mánaðar fyrirvara að nú væri rétti tíminn. Sonur hennar er í árs hjólreiðaferð og ætlar að hjóla til Kína. Hún er í toppformi, en viðurkennir að hafa eftir langa daga fundið fyrir gamalli vöðvabólgu í hægri öxl. „Ég hef alltaf hjólað heima í Hafnarfirði, tekið Bessastaðahring, synt og farið í ræktina. Ég vissi svo sem ekki hvort ég myndi endast viku eða lengur en vissi þó að ég væri í fínu formi.“ Hún segist stálslegin eftir þessa ferð. Sonur hennar Símon hóf ferðina í Hafnarfirði í lok mars, tók Norrænu yfir til Danmerkur og hjólaði til Þýskalands. Þau mæðginin hittust í Berlín og hjóluðu svo saman til Póllands og meðfram Dóná í gegnum Slóvakíu, Ungverjaland og Króatíu til Serbíu. Fréttatíminn náði á Sigurjónu þar sem hún sat í lest milli Belgrad og Búdapest. Á leiðinni heim. „Já, það var svolítið erfitt að skilja við soninn og vita að hann eigi eftir að fara einn um ókunn svæði. Ég held að við höfum bæði fundið fyrir því síðustu dagana að leiðir væru að skilja.“ Sigurjóna segir stéttaskiptinguna hafa
Já, það var svolítið erfitt að skilja við soninn og vita að hann eigi eftir að fara einn um ókunn svæði.
slegið sig mest í ferðinni. „Þegar við komum inn í löndin að norðanverðu virtist vera afskaplega mikil fátækt en eftir að við komumst sunnar og í borgir þar blasti ríkidæmi margra við,“ segir hún. Þá kom vingjarnleiki fólks skemmtilega á óvart. „Sérstaklega í Ungverjalandi og Króatíu. Þar veifuðu börnin og aðrir þegar við hjóluðum framhjá.“ Tvisvar lentu þau í hættu vegna lausagöngu hunda. „Stór illvígur hundur kom á eftir okkur í Ungverjalandi. Hann skipti sér ekkert af syni mínum en gelti að mér svo ég var fljót framúr stráknum. Og svo á mánudag í Belgrad, þegar við þurftum að fara í útréttingar til að gera við hjólið hans Símonar, komu tveir hundar á eftir okkur. Það eru tannaför á skónum mínum eftir annan þeirra.“ Tvisvar tóku þau tvo frídaga og eyddu hjá vinafólki, bæði í Slóvakíu og Póllandi. Þau tóku einnig frídag frá hjólreiðunum í Ungverjalandi og á endastöð hennar í Belgrad. Þessi hjólreiðaferð verður vart sú síðasta hjá Sigurjónu, því nú stefnir hún á að skilja hjólið eftir í Þýskalandi og grípa svo aftur um stýri þessi í haust og hjóla ein um landið. „Það er klárt í næsta slag. Það er um að gera á meðan maður hefur heilsu, löngun og ævintýraþrá að grípa tækifærið.“ Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is
Hjóluðu mest 106 km á einum degi Lunch, brunch og 40 rétta kvöldverðarhlaðborð Nítjánda veitingastaður - þar sem hóparnir eiga heima
Mæðginin Sigurjóna og Símon hjóluðu mikið innan um þétta umferð, en upplifðu einnig að þurfa að hleypa úr dekkjum til að komast
yfir hrjóstug svæði. Þau hjóluðu yfir akra og eftir rólegum sveitavegum þegar færi gáfust. „Við hjóluðum um 60 til 100 kílómetra á
dag. Mest fórum við 106 km. Við hjóluðum 30 til 40 kílómetra án þess að taka okkur pásu og stoppuðum í mesta lagi til þess að skoða á
GPS-tækinu hvar við værum stödd,“ segir Sigurjóna sem kemur heim þann 29. maí, eftir rólega daga með vinum í Þýskalandi.
rins
naða Ávöxtur má
Ú
B
Við gerum meira fyrir þig
I
bESTiR Í KjöTi
KJÖTBORÐ
ÍSLENSKT KJÖT
R
698
TB KJÖ ORÐ
R
Ú
489
TandooRi lambaSpjóT mEÐ laUK og papRiKU
I
Grillsumar Nóatúns
aVocado HaSS FUllÞRoSKaÐ, 2 Í pK.
KR./STK.
KR./pK.
40% Ú
B
I
R
KJÖTBORÐ
129
TandooRi KjÚKlingaSpjóT
598
TB KJÖ ORÐ
bESTiR Í KjöTi Ú
Grillsumar Nóatúns
böKUnaRKaRTöFlUR, Í laUSU
215
R
I
afsláttur
ÍSLENSKT KJÖT
KR./STK.
HVÍTASUNNUHELGI OPNUNARTÍMI
KR./Kg
Austurver, Hamraborg og Nóatún 17
ÞyKKVabæjaR gRillKaRTöFlUR, FoRSoÐnaR
Opið alla hvítasunnuhelgina
Ú
F
Grafarholt og Hringbraut
FERSKiR Í FiSKi
FiSKiSpjóT mEÐ löngU og gRænmETi
K B OR Ð I FIS
Grillsumar Nóatúns
KR./pK.
ISKBORÐ I
349
RF
498
KR./STK.
26. maí
Laugardagur
Opið frá 8 - 24
27. maí
Hvítasunnudagur
Lokað
28. maí
Annar í hvítasunnu Opið frá 8 - 24
ÍSLENSKT KJÖT gUnnaRS SóSUR, 200 ml
K B OR Ð I FIS
ÍSLENSKT KJÖT
Ú
bESTiR Í KjöTi
I
198
B
KR./STK.
Ú
KR./Kg
TB KJÖ ORÐ
KJÖTBORÐ
F
FERSKiR Í FiSKi
R
R
ISKBORÐ
afsláttur
UngnaUTa HamboRgaRi 120 g
I
1598
RF
I
blálöngUSTEiK m/ SÍTRónUSmjöRi
Ú
10%
SKyR.iS dRyKKUR, jaRÐaRbERja og blábERja
159
ÍSLENSKT KJÖT
Ú
I
KJÖTBORÐ
I
bESTiR Í KjöTi
KR./Kg
R
KJÖTBORÐ
atúni nýtt í nó
20% Ú
TB KJÖ ORÐ
B
bESTiR Í KjöTi
2
1
898
KR./pK.
I
KJÖTBORÐ
KR./Kg
R
Ú
2318
KaldaR SóSUR TilValdaR mEÐ STEiKinni
R
SS KRyddlEgnaR TVÍRiFjUR
2898
myllU dinKElbERgERbRaUÐ
pEpSi 4 x 2l
afsláttur
I
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl
B
Ú
1398
TB KJÖ ORÐ
R
bESTiR Í KjöTi
R
FyRiR
B
gRÍSaHnaKKi ÚRbEinaÐaR SnEiÐaR
I
KR./Kg
TB KJÖ ORÐ
Ú
1698
R
I
lambalæRiSSnEiÐaR KRyddaÐaR aÐ ÞÍnUm óSKUm
Ú
KR./STK.
Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
10
fréttir
Helgin 25.-27. maí 2012
Neyðarlending Flugslys í beinni útsendingu? Icelandair-vél í vanda í beinni útsendingu á RÚV. Vélinni var giftusamlega lent.
Bein útsending RÚV kallar á breytt vinnubrögð Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra mun endurskoða verklagsreglur sínar í kjölfar þess að ríkissjónvarpið ákvað að sýna beint frá neyðarlendingu Icelandair-flugvélar á föstudagskvöldið síðasta. Rögnvaldur Ólafsson, lögreglufulltrúi hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir það ekki í höndum björgunaraðila að ákveða hvernig greint sé frá atburðum sem þessum. Þeirra sé aðeins að koma réttum upplýsingum á framfæri. „Við þurfum að reikna með meiri
fjölmiðlaáhuga sem getur aukið álagið. Þetta er einn faktor af mörgum í svona verkefni sem þarf að sinna.“ Þetta var fyrsta útkallið á árinu, en Rögnvaldur segir slíkar neyðarlendingar, sem hann kallar öryggislendingar, almennt um fimm til sex á ári eftir að verklagsreglum var breytt og þörfin fyrir björgunarsveitir og aðra viðbragðsaðila er metin eftir umfangi og stærð véla í vanda. Þeim hafi verið breytt eftir fimmtán útköll árið 2009. Rögnvaldur segir að björgunarsveit-
armenn hafi fundið fyrir meiri áhuga almennings og umferð við þessa lendingu en aðrar sambærilegar, en þetta var önnur íslenska vélin sem lendir á vellinum með slíkum viðbúnaði. Ástæðan var að eitt hjól vélarinnar varð eftir á flugbrautinni við flugtak. Vélinni var því snúið við og lenti á vellinum eftir að hafa brennt upp eldsneyti yfir Atlantshafi. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is
www.volkswagen.is
Volkswagen Golf BlueMotion
Sparnaðarráð frá Þýskalandi Aukabúnaður á mynd: 18” álfelgur
Meðaleyðsla aðeins 3,8 lítrar á hverja 100 km* * Miðað við blandaðan akstur á beinskiptum Volkswagen Golf BlueMotion 1.6
Golf kostar aðeins frá
3.390.000 kr. Komdu og reynsluaktu Volkswagen Golf
Flóttmenn Átök milli hópa
Engin gæsla í eldfimu ástandi á Fit Enginn samningur hefur verið gerður um rekstur vistheimilis fyrir flóttamenn í Reykjanesbæ. Enginn starfsmaður er á vegum yfirvalda á heimilinu þar sem ástandið er eldfimt og nokkuð um harkaleg slagsmál. Átök eru milli ólíkra hópa; þjóða og þjóðarbrota sem og trúarbragða en engin öryggisvarsla.
N
okkuð er um alvarleg slagsmál á vistheimili fyrir flóttamenn í Reykjanesbæ þar sem hnífar eru jafnvel á lofti. Lögreglan á Suðurnesjum vildi ekki gefa upp hve oft hún hefði verið kölluð til vegna atvika á gistiheimilinu Fit á undanförnum árum. Ástandið á vistheimili fyrir flóttamenn í Reykjanesbæ er mjög eldfimt en enginn starfsmaður á vegum Reykjanesbæjar starfar á vistheimilinu og engri öryggisgæslu til að dreifa, samkvæmt heimildum Fréttatímans. Reykjanesbær telur Fit ekki hæfan búsetustað fyrir konur og börn og útvegar fjölskyldum í hælisleit því íbúðir annars staðar í sveitarfélaginu. Þó svo að langflestir hælisleitendur séu friðsamlegt fólk sýnir nokkur hluti þeirra sem dveljast á Fit augljós merki um ofbeldishneigð, samkvæmt heimildum Fréttatímans. Átök eru milli ólíkra hópa, þjóða og þjóðarbrota sem og trúarbragða – mest eru átökin milli súnníta og sjíta-múslima. Erlendis er öryggisvarsla á vistheimilum fyrir hælisleitendur en svo er ekki hér. Á síðustu árum hafa nokkrir flóttamenn gert tilraunir til að svipta sig lífi og fyrir fáeinum árum framdi einn hælisleitandi sjálfsvíg á Fit. Sá var ekki í umsjá Reykjanes-
bæjar. Enginn skriflegur samningur hefur verið gerður um rekstur vistheimilis fyrir flóttamenn en Útlendingastofnun hefur falið Reykjanesbæ að veita þessa þjónustu. Reykjanesbær er í samstarfi við tvö gistiheimili í Reykjanesbæ um þjónustu við hælisleitendur, gistiheimilið Fit í Njarðvík og gistiheimilið við Hótel Keflavík, samkvæmt upplýsingum frá félagsþjónustunni í Reykjanesbæ. Alls eru 73 hælisleitendur á framfæri Reykjanesbæjar. Af þeim eru 40-50 skráðir í gistingu á Fit. Af þeim eru 10-15 að jafnaði fjarverandi án vitneskju yfirvalda en ekkert eftirlit er með því hverjir dveljast á gistiheimilinu. Hælisleitendur geta sótt um tímabundið atvinnu- og dvalarleyfi ef þeir finna vinnu en missa þá félagsleg réttindi hælisleitenda sem felast í húsnæði, mat, almennri læknisþjónustu, afþreyingu og vasapeningum. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjanesbæ fá hælisleitendur jafnframt afhent símkort, hreinlætisvörur og Bónuskort við komuna til landsins. Þeir sjá hins vegar sjálfir um innkaup og matseld. Eftir fjögurra vikna dvöl fá þeir 2500 krónur í vasapeninga á viku. Auk þess er boðið upp á íslenskukennslu og fá
Tveir af flóttadrengjunum sem hafa komið hingað til lands á árinu. Þeir sögðust í samtali við Fréttatímann vera hræddir á Fit.
hælisleitendur jafnframt bókasafnskort með aðgangi að interneti eina klukkustund á dag og frítt í sund, á söfn bæjarins og í strætó innanbæjar. Ennfremur fá þeir tvo rútumiða til að komast til Reykjavíkur einu sinni í mánuði en rútumiða til viðbótar þurfi þeir að fara til Reykjavíkur í tengslum við mál þeirra.
Samkvæmt upplýsingum frá félagsþjónustunni í Reykjanesbæ þurfa hælisleitendur að gefa sig fram við fulltrúa félagsþjónustunnar einu sinni í viku til að fá nýtt Bónuskort og vasapeninga ef þeir hafa öðlast rétt á þeim. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is
ENNEMM / SÍA / NM51624
Vertu með í sumar á stærsta 3G neti landsins
Villi leitar að nýjum og spennandi stöðum til að heimsækja í sumar
siminn.is I @siminn á Twitter
Vertu viss um að vera á stærsta 3G neti landsins að svo þú getir notið alls þess sem snjallsíminn þinn hefur upp á að bjóða. Á síminn.is finnur þú bæði snjallsímann og áskriftarleiðina sem hentar þér.
Sendu okkur ábendingu um stórkostlega náttúrufegurð eða skemmtilegar sögur með skilaboðum á Facebook eða siminn.is
12
fréttaskýring
Helgin 25.-27. maí 2012
Hvergi er meira um kynsjúkdóma en hér á landi, sé miðað við Norðurlöndin. Ungt fólk á Íslandi byrjar snemma að stunda kynlíf ef miðað er við jafnaldra þeirra á hinum Norðurlöndunum, sérstaklega stúlkurnar og þær eiga jafnframt flesta bólfélaga. Barneignir eru mun fleiri í þessum aldurshópi en tíðni fóstureyðinga er hér næstlægst. Ljósmynd Nordic Photos/Getty Images
Meira klám og minna einelti Íslensk ungmenni verða síður fyrir einelti en jafnaldrar þeirra á Vesturlöndunum. Íslenskir drengir horfa hins vegar meira á klám en gengur og gerist og stúlkur byrja fyrr að stunda kynlíf og eiga fleiri bólfélaga en jafnaldrar þeirra á Norðurlöndunum. Sigríður Dögg Auðunsdóttir rýndi í skýrslu starfshóps sem vinnur að undirbúningi sérstakrar unglingamóttöku á heilbrigðissviði.
GLÆSILEGUR VEISLUSALUR! Náttúruparadís í hjarta borgarinnar
Fundir og ráðstefnur
Veislusalurinn er vel tækjum búinn og er því tilvalinn fyrir hvers kyns ráðstefnur og fundi, stóra sem smáa. Í salnum er meðal annars hágæða hljóðkerfi, skjávarpi, flettitafla og púlt. Starfsfólk okkar veitir þér ráðgjöf varðandi veitingar og annað sem huga þarf að.
Í
slensk ungmenni byrja fyrr að stunda kynlíf en jafnaldrar þeirra á Norðurlöndunum, smitast frekar af kynsjúkdómum, nota síður getnaðarvarnir og eignast frekar börn. Þau eru mörg hver yfir kjörþyngd og með verstu tannheilsu ungmenna á Norðurlöndunum enda drekka þau mesta gosmagnið og bursta sjaldnar tennurnar. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps velferðarráðherra um bætta heilbrigðisþjónustu og heilbrigði ungs fólks á aldrinum 14-23 ára en ráðherra vinnur nú að undirbúningi sérstakrar unglingamóttöku í miðbæ Reykjavíkur þar sem fólk á aldrinum 14-23 ára getur sótt heilbrigðisþjónustu sem sniðin er að þörfum þess. Skýrslan er afrakstur starfshóps sem skipaður var árið 2010 sem leita átti leiða til að bæta heilbrigðisþjónustu og heilbrigði ungs fólks. Í henni kemur meðal annars fram að ungt fólk nýti sér síður þjónustu heilsugæslunnar en þeir sem eldri eru. Í nágrannalöndunum hefur í vaxandi mæli verið komið á fót sérstökum unglingamóttökum og annarri heilbrigðisþjónustu fyrir ungt fólk og var nú í maí samþykkt þingsályktunartillaga á Alþingi þar sem lögð var til stofnun starfshóps sem meðal annars myndi vinna að stofnun sérstakrar unglingamóttöku í samræmi við tillögur starfshópsins frá 2010.
Byrja fyrr að sofa hjá
www.nautholl.is
www.facebook.com/nautholl
nautholl@nautholl.is
sími 599 6660
Ungt fólk á Íslandi byrjar tiltölulega snemma að stunda kynlíf ef miðað er við jafnaldra þeirra á hinum Norðurlöndunum, sérstaklega stúlkurnar og þær eiga jafnframt flesta
Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@ frettatiminn.is
Árið 2010 horfðu 44 prósent íslenskra drengja á aldrinum 16-19 ára á klám oft í viku en meðaltal Norðurlandanna, Færeyja, Álandseyja og Grænlands var 29 prósent.
bólfélaga. Barneignir eru mun fleiri í þessum aldurshópi þótt þeim hafi fækkað á undanförnum árum en tíðni fóstureyðinga er hér næstlægst. Hvergi er meira um kynsjúkdóma en hér á landi, sé miðað við Norðurlöndin. Í rannsókninni Health Behaviour in School-Aged Children (HSBC) árið 2006 kom fram að í Evrópu og NorðurAmeríku höfðu að meðaltali 30 prósent drengja í 10. bekk stundað kynlíf og 24 prósent stúlkna. Hlutfallið meðal drengja á Íslandi var 29 prósent, eða rétt undir meðaltali. Hlutfall íslenskra stúlkna var hins vegar 36 prósent og var það einungis hærra meðal danskra (40 prósent) og grænlenskra (66 prósent) stúlkna. Í norrænni rannsókn sem gerð var sama ár kom í ljós að 35 prósent íslenskra stúlkna höfðu haft kynmök fyrir 15 ára aldur en tíðnin var lægst í Noregi, 25 prósent. Hið sama gilti um aldurshópinn 16-17 ára. Einnig kom fram að fjöldi bólfélaga var hæstur á Íslandi eða að meðaltali 8,8 bólfélagar miðað við 7,4 í Noregi þar sem hann var lægstur. Færri íslenskir unglingar notuðu smokk við síðustu samfarir og er smokkanotkun hér með því lægsta á Framhald á næstu opnu
kt íslens
kt íslens
kt íslens
kt íslens
kt íslens kt íslens
kt íslens
kt íslens
50,-
14
fréttaskýring
Vesturlöndum, 62 prósent. Alls sögðust 20 prósent íslenskra nemenda ekki hafa notað neinar getnaðarvarnir við síðustu samfarir. Þá hefur notkun hormónagetnaðarvarna á borð við pilluna minnkað hér á landi á undanförnum árum og er minni en á hinum Norðurlöndunum, 16 prósent í samanburði við 28 prósent í Danmörku þar sem hún var mest. Þá horfa íslenskir drengir mun meira á klámefni en jafnaldrar þeirra annars staðar á Norðurlöndunum. Árið 2010 horfðu 44 prósent íslenskra drengja á aldrinum 16-19 ára á klám oft í viku en meðaltal Norðurlandanna, Færeyja, Álandseyja og Grænlands var 29 prósent. Tvö prósent stúlkna á þessum aldri sögðust horfa á klámefni oft í viku.
Yfir kjörþyngd með slæma tannheilsu
Í skýrslu starfshópsins kemur fram að árið 2008 voru tæplega einn af hverjum fimm 15 ára unglinga á Íslandi yfir kjörþyngd sem er álíka hlutfall og víða í Evrópu. Fleiri drengir voru yfir kjörþyngd hér á landi en stúlkur. Tannheilsa íslenskra ungmenna er mun verri en jafnaldra þeirra á Norðurlöndunum. Tannskemmdir voru til að mynda tvöfalt fleiri að meðaltali hjá 12 ára börnum á Íslandi en í Svíþjóð og glerungseyðing fannst hjá nálægt fjórum af hverjum tíu drengjum og einni af hverri fimm stúlkum. Mikil gosdrykkjaneysla íslenskra unglinga er talin vera helsta ástæða þess að svo hátt hlutfall glerungseyðingar finnst hér. Íslenskir drengir drekka mun meira af glerungseyðandi gosdrykkjum en stúlkur. Tannburstun unglinga og þá sérstaklega drengja er einnig ábótavant hér á landi miðað við hin Norðurlöndin. Rúmlega helmingur drengja í 10. bekk bursta tennurnar að minnsta kosti tvisvar á dag og fjórar af hverjum fimm stúlkum. Slysatíðni á Íslandi er í mörgum aldurshópum hærri en í nágrannalöndunum og eru slys ein algengasta dánarorsök barna og ungmenna alls staðar í heiminum. Slys hér á landi eru algengust meðal 10-14 ára en þegar slysatíðni á Íslandi var borin saman við aðrar þjóðir kom í ljós að hlutfall 15-16 ára íslenskra unglinga sem hafði orðið fyrir meiðslum var með því hæsta sem gerðist á Vesturlöndum. Einungis Spánverjar slösuðust oftar.
Minnsta áfengis- og vímuefnanotkunin
Íslensk ungmenni standa betur að vígi en ungmenni á hinum Norðurlöndunum þegar litið er til áfengis- og vímuefnaneyslu enda er hún með því sem lægst gerist í Evrópu. Tæplega þriðjungur unglinga hafa ekki neytt neinna vímuefna í samanburði við 2-19 prósent í öðrum löndum. Þessi stóri hópur ungmenna sem aldrei hefur neytt vímuefna er meginástæða þess hversu lág neysla einstakra efna mælist hér á landi. Mikið hefur dregið úr reykingum 10. bekkinga á síðustu áratug-
Weberfloor 4150 flotefni 4-30mm
Helgin 25.-27. maí 2012
um og er sú þróun sambærileg við það sem gerst hefur á hinum Norðurlöndunum. Íslenskir tíundubekkingar skera sig nokkuð úr hvað varðar tíðni áfengisneyslu á síðustu 30 dögum. Á árunum 1995-9 lækkaði tíðnin umtalsvert á Íslandi á meðan unglingar annars staðar drukku að meðaltali oftar. Frá árinu 1999 hefur áfengisneysla unglinga alls staðar á Norðurlöndunum farið minnkandi. Alls segjast 18 prósent tíundubekkinga á Íslandi hafa neytt áfengis á síðustu 30 dögum. Heildarneysla þeirra sem drekka hefur hins vegar aukist á undanförnum árum og er nú álíka mikil og jafnaldra þeirra í Evrópu. Hins vegar virðast hlutfallslega fleiri unglingar hér á landi lenda í vandræðum vegna áfengisneyslu sinnar, að því er fram kemur í skýrslunni. Notkun á hörðum efnum og svokölluðu læknadópi hefur aukist, sérstaklega meðal ungmenna sem eru ekki í námi. Alls segjast rúmlega sjö prósent nemenda í 10. bekk hafa notað róandi lyf eða svefnlyf án lyfseðils til að komast í vímu. Amfetamín er hins vegar algengasta harða efnið og segjast tvö til þrjú prósent nemenda í grunnskólum og framhaldsskólum á aldrinum 16-18 ára hafa prófað það. Neyslan tekur mikið stökk eftir 18 ára aldur því 15 prósent framhaldsskólanema segjast hafa prófað amfetamín. Meðal 16-17 ára ungmenna í vinnu er hlutfallið um 38 prósent en 32 prósent í aldurshópnum 18-20 ára. Allt að helmingur atvinnulausra ungmenna 16-20 ára hefur neytt amfetamíns. Notkun kannabis meðal drengja í 10. bekk hefur aukist frá því að síðasta könnun var gerð, fjórum árum fyrr og er nú 13 prósent. Færri stúlkur notuðu hins vegar kannabis árið 2010, 5 prósent miðað við 9 prósent fjórum árum fyrr. Notkunin er samt sem áður nokkuð undir meðaltali í Evrópu þar sem 23 prósent drengja og 17 prósent stúlkna hafa neytt kannabis. Færri íslensk ungmenni neyta jafnframt kannabis heldur en að meðaltali í Evrópu; 13 prósent íslenskra drengja í 10. bekk hafa neytt kannabis en meðaltalið í Evrópu er 23 prósent. Hins vegar höfðu 5 prósent íslenskra stúlkna neytt kannabis hér á landi miðað við 17 prósent í Evrópu.
Einelti fátítt
Útbreiðsla eineltis meðal 11-15 ára nemenda á Íslandi er með því lægsta sem gerist á Vesturlöndum. Það hefur minnkað verulega á undanförnum árum. Fyrir áratug sögðust 13 prósent nemenda í 5. bekk hafa stundum eða oftar verið lögð í einelti. Nýleg rannsókn leiðir hins vegar í ljós að 8 prósent 11 ára barna hafa orðið fyrir einelti að minnsta kosti tvisvar á undanförnum mánuðum og er það hlutfall hið lægsta í Evrópu.
Hugsum ekki nógu vel um börnin okkar
V
ið hugsum ekki nógu vel um börnin okkar. Ef til vill á það sér einhverjar menningarlegar rætur. Það er hins vegar ljóst að heilbrigðisþjónusta við þennan hóp ungmenna er bara ekki nógu öflug. Hún er ekki sniðin að sérþörfum þessa hóps og við teljum að úr því þurfi að bæta,“ segir Álfheiður Ingadóttir sem er formaður velferðarnefndar Alþingis og fyrrverandi heilbrigðisráðherra. Velferðarnefnd mælti fyrir þingsályktunartillögu á Alþingi þar sem lagt er til að stofnaður verði starfshópur sem meðal annars muni vinna að stofnun sérstakrar unglingamóttöku á heilbrigðissviði.
Töpum börnum í eiturlyf
„Við verðum að horfa til þess að við erum búin að ná gríðarlega miklum árangri í að vernda börnin okkar í móðurkviði, við fæðingu, þegar þau eru nýburar, smábörn og krakkar,“ segir Álfheiður, og heldur áfram: „Slysatíðnin hefur farið niður en hún var allsvakaleg um tíma, bæði voru reiðhjólaslys mjög algeng sem og drukknanir. Á móti erum við með lægsta ungbarnadauða og burðarmálsdauða. Hins vegar er eins og við sleppum hendinni af þessum sömu börnum þegar komast á unglingsár, ég tala nú ekki um þegar þau eru orðin 17-18 ára og jafnvel eldri. Við förum að tapa þessum börnum í eiturlyf, börn á þessum aldri farast í bílslysum, við missum þau út úr skólakerfinu.“ Álfheiður segir að grunnurinn að þessu sé sá að þjónusta við ungt fólk gjörbreytist við 18 ára aldur. „Þá teljum við fólk orði fullorðið. Hins vegar má líta til ábendinga frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnun um að horfa eigi til ungmenna upp að 23 ára aldri með þjónustu af þessu tagi,“ segir Álfheiður. „Það á bæði við um forvarnir, stuðning, lækningu eða heilbrigðisþjónustu og eftirfylgni. Liður í því er tillaga sem við tökum eindregið undir frá þessum hópi (starfshópi velferðarráðherra um bætta heilbrigðisþjónustu og heilbrigði ungs fólks á aldrinum 14-23 ára) um að setja upp ungmennamóttöku miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu.“ Álfheiður segir að ungmennum geti ef til vill þótt óþægilegt að leita til heimilislæknis sem oft er jafnvel fjölskylduvinur eða ættingi. „Hér þekkja allir alla. Samfélagið okkar kallar á það að þessum hópi sé mætt á þeim grunni. Við þurfum að bjóða upp á úrræði sem henta ungmennum en við þurfum einnig að halda áfram að rannsaka þennan hóp og þarfir hans,“ segir Álfheiður.
Kynhegðun önnur en á öðrum Norðurlöndunum Niðurstöður rannsókna sýna að íslensk ungmenni byrja fyrr að stunda kynlíf, þau eiga fleiri ból-
Weberfloor 4160 Hraðþornandi flotefni 2-30mm
Weberfloor 4310 Trefjastyrkt flotefni 5-50mm
Álfheiður Ingadóttir fomaður velferðarnefndar Alþingis
félaga, nota síður getnaðarvarnir og dreifa frekar kynsjúkdómum sé miðað við jafnaldra á Norðurlöndum. Álfheiður segir, spurð út í þetta, að kynhegðun íslenskra ungmenna sé mjög ólík því sem gengur og gerist í nágrannalöndunum: „Þar má gera betur, væntanlega með forvörnum og betri upplýsingum. Einnig hefur verið bent á að lækka megi verð á getnaðarvörnum almennt, ekki síst smokkum, en við verðum líka að tryggja betri upplýsingar. Svo er þetta líka ef til vill spurning um aðgengi og hvort fólk á þessum aldri fari til heimilislæknis eða finnist auðveldara að hafa aðgang að unglingamóttöku eins og á Norðurlöndunum þar sem hægt er að fá heildstæða ráðgjöf um kynlíf, kynsjúkdóma, getnaðarvarnir, og þess háttar,“ segir hún. „Svo er annað áberandi – klámvæðingin sem hér er við lýði. Í skýrslunni kemur fram að ungir piltar á Íslandi horfa meira á klám en annars staðar og eru staðalímyndir því jafnframt áhyggjuefni. Það er nauðsynlegt að rannsaka þetta frekar og hvetjum við til að unnið verði áfram að rannsóknum á þessu sviði.“ Hvað varðar offitu barna segist Álfheiður ekki hafa skoðað þær niðurstöður sérstaklega þannig að hún geti tjáð sig þær. „Hins vegar er ljóst að lífsstíll sem leiðir til þess að börn og ungt fólk og öll þjóðin er að fitna bitnar illilega á þessum hópi því það þarf að burðast með aukakílóin í gegnum allt lífið. Á þessum árum temur fólk sér lífsstíl og venju fyrir lífstíð en er einmitt
Weberfloor 4630 Durolit iðnaðar & útiflot
mjög leitandi til í að prófa allt, það er áhættusæknara en seinna á ævinni og getur jafnframt orðið fast í neti einhvers lífsmynsturs sem á eftir að elta það allt lífið. Þetta eru mikil mótunarár og á það við um mataræði, hreyfingu og annað.“
Notkun harðra efna og læknadóps eykst
Í skýrslunni kemur fram að notkun á hörðum efnum og svokölluðu læknadópi hefur aukist, sérstaklega meðal ungmenna sem ekki eru í námi. „Ungmenni sem detta út úr skóla eru í miklu meiri áhættu en þau sem klára skóla. Forvarnir meðal námsmanna hafa því verið að skila sér enda hefur verið lögð mikil áhersla á þær í gegnum skólakerfið og í settir fjármunir. Forvarnir hafa aðallega beinst gegn áfengi og tóbaki en í þeim eru göt þar sem notkun á neftóbaki hefur þrefaldast og ungir strákar eru í auknum mæli farin að nota það í vörina. Árangurinn í forvörnum sýnir þó að við höfum aðferðir sem virka og ætti það að vera til eftirbreytni á fleiri sviðum.“ Álfhildur segir að nauðsynlegt sé að gera heildargreiningu á þessum aldurshópi. „Margar af þessum mælingum eru svokallaðar punktamælingar yfir ákveðið tímabil þar sem skoðuð er til að mynda tóbaksnotkun barna í tíunda bekk á tíu ára tímabili. Það sem vantar er heildarmyndin og er mikilvægt að skoða forsendurnar og tengja upplýsingarnar saman til að bæta þjónustuna við ungmenni.“
Dekaplan 230 Deka Acryl
Hágæða flotefni í Múrbúðinni
Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Akureyri Húsavík Vestmannaeyjum
– Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
i ð! ! M Múúr rbbúúðði n i n s seel u l ur r aal ll a l ar r vvöör ruur r s sí n í naar r áá l á l ággm maar rkks svveer rðði i f fyyr ri ri r aal ll a l a, , aal ll tl taaf f. . GGeer ri ð i ð vveer rðð- - oogg ggæ æððaas saam maannbbuur rðð! ! NNeeyyt teenndduur r aat thhuuggi ð
GRETA OG JÓNSI Í ÚRSLITUM KL. 19.00 Á LAUGARDAGSKVÖLD
EKKI MISSA AF ÚRSLITAKVÖLDI EUROVISION Á RÚV KL. 19.00 Á LAUGARDAGSKVÖLD ÞAR SEM GRETA SALÓME OG JÓNSI KEPPA FYRIR ÍSLANDS HÖND.
ÁFRAM ÍSLAND!
www.eurovision.is
16
viðtal
Helgin 25.-27. maí 2012
Þegar ég sá þessa mynd fannst mér að ég yrði að fá að hitta þessa manneskju. Ég er með símanúmerið hans og hef horft á það heillengi.
Anna Berta Geirsdóttir: Hún var reið í mörg ár, varð þá dofin og spurði ekki einskis. Hún spáði ekkert í pabba sinn í mörg ár, eða allt þar til hún eignaðist dætur sínar. Þá gerðist eitthvað. Ljósmynd/Hari.
Mig langar til að þekkja föður minn Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@ frettatiminn.is
Pabbi Önnu Bertu Geirsdóttur var í hópi fyrstu víetnömsku flóttamannanna sem komu til landsins árið 1979. Hann yfirgaf hana þegar hún var aðeins tveggja ára gömul og flutti til Kanada. Hún hefur ekki hitt hann síðan. Anna Berta lýsir hér tilfinningunum sem hún hefur burðast með og nýfenginni þrá eftir því að kynnast arfleifð sinni. Sigríður Dögg Auðunsdóttir ræddi við Önnu.
Þ
egar ég var lítil spurði ég mikið út í pabba minn. En þegar ég varð svona átta ára, eða þar um bil, kom yfir mig einhver tilfinningadeyfð gagn vart honum og öllu því sem tengist Víetnam. Það var ekki fyrr en fyrir rúmu ári að áhuginn á víetnamskri arfleið minni kviknaði aftur og mig fór að þyrsta í vitneskju um fjöl skylduna mína,“ segir Anna Berta Geirsdóttir. Hún á íslenska móður sem hún ólst upp hjá og víetnamsk an pabba sem hún hefur ekki hitt síðan hann flutti frá Íslandi til Kanada þegar hún var tæplega tveggja ára. „Ég hef einu sinni talað við hann í síma. Þá var ég þriggja ára og ég man að ég var að segja honum hvað mig langaði mikið í regnhlíf í jólagjöf. Hann var búinn að tapa niður allri íslenskunni svo við skildum hvorugt orð af því sem hitt sagði.“
Chien Van Nguyen eða Geir
www.noatun.is Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
Pabbi Önnu heitir Chien Van Ngu yen en fékk íslenska nafnið Geir þegar hann kom til Íslands í fyrsta hópi 34 víetnamskra flóttamanna sem komu hingað til lands árið 1979. Í sama hópi var systir hans og maður ásamt tveimur ungum son um. „Pabbi var víst mjög duglegur og sjálfstæður. Þeir sem aðstoðuðu hópinn eftir komuna til landsins hafa sagt mér að þeir hafi aldrei haft neinar áhyggjur af honum, hann hafi strax verið svo duglegur að bjarga sér,“ segir Anna. „Af því sem mér hefur verið sagt af honum er það mjög ólíkt honum að hafa yfirgefið okkur með þessum hætti.
Ég fór í gegnum tímabil sem barn þar sem ég var honum mjög reið. Það hefur hins vegar breyst eftir að ég varð fullorðin og ég skil hann kannski betur þó svo að skilningur inn nái hins vegar aldrei svo langt að mér finnist þetta réttlætanlegt.“
Fjarlægðist mömmu á meðgöngunni
Foreldrar Önnu kynntust þegar þau unnu saman í Hampiðjunni. „Þau voru í sama vinahópi og hittust reglulega og spiluðu og gerðu ýmis legt skemmtilegt saman. Mamma fór fljótlega að stríða honum á skemmtilegan íslenskan máta. Þau urðu fljótlega ástfangin og mamma varð ófrísk. Þá gerðist víst eitt hvað hjá pabba, en margt mun hafa spilað þar inn í. Pabbi hans lést en þeir höfðu verið mjög nánir og svo gerðist það líka að hann fékk víst ekki starf sem honum hafði verið lofað og hann hafði bundið miklar vonir við. Mamma segir mér að hann hafi orðið mjög fjarlægur á meðgöngunni og mamma var ekki að fíla það. Þegar ég fæddist segir mamma að hann hafi orðið ást fanginn upp fyrir haus, bæði af mér og henni. Hann vildi okkur báðar og bað mömmu að giftast sér. En mamma er þrjósk og var ekki tilbú in að fyrirgefa honum það hvernig hann hafði komið fram á meðan á meðgöngunni stóð.“ Anna segist mikið hafa velt þessu fyrir sér. „Ég held að hann hafi bara verið sjokkeraður yfir öllu því sem gerðist þarna í einu. Svo er það ekki í menningunni að gera ein hverja konu ófríska. Hjónabandið kemur fyrst. Mig grunar einnig
að fjölskyldan hans hafi ekki verið alveg sátt og að hann hafi einhvern veginn verið komin út í horn. Hann sá að sér þegar ég fæddist og ætlaði að gera allt betra. En þá var það orðið of seint. Þá var mamma mín komin í lás og vildi ekkert sam band. Hún segist hafa ætlað að gera sitt besta til þess að ég og pabbi gætum átt okkar samband og hún segir að hún hafi alltaf gert honum grein fyrir því að hann myndi alltaf geta fengið að umgangast mig. En svo tekur hann þá ákvörðun að fara til Kanada þegar ég var tæplega tveggja ára. Það var allt voða skringilegt og víst mjög ólíkt hans persónuleika að bara fara svona og hafa svo ekkert samband. Það sem sagt er um hann er að hann hafi verið ábyrgur, duglegur, yndislegur og ljúfur. Hann þótti svo góður maður og því singur það í stúf við persónuleika hans að fara bara svona. Ég á erfitt með að hugsa til þessarar höfnunar,“ segir Anna. „Ég veit til þess að fjölskyldan var rosalega reið honum þegar hann fór. Það er ekki í boði í Víetnam að yfirgefa fjölskylduna sína. Þú tekur ábyrgð á henni. Pabbi hefur örugg lega fengið yfir sig skammir.“
Veit ekki hvort systur mínar vita af mér
Sambandið milli Önnu og föður systur hennar og fjölskyldu hefur alla tíð verið náið. “Synir hennar eru mér sem bræður. Ég held að þau hafi alla tíð reynt að bæta mér það upp að pabbi fór. Frænka hefur alltaf verið dugleg að senda pabba myndir af mér þó svo hann hafi aldrei beðið um það. Hún er í stop
viðtal 17
Helgin 25.-27. maí 2012
ulu sambandi við hann en ég veit að minnsta kosti að hann er giftur víetnamskri konu í Kanada og þau eiga tvær dætur sem eru ef til vill fimm og átta árum yngri en ég. Ég veit ekki hvort þær vita af mér en ég frétti af þeim þegar ég var um sjö ára. Frænka segist halda að hann hafi sagt þeim frá mér en ég þori ekki að treysta því.“ Önnu segist mikið langa til að hitta þær. „Mig langar að sjá hvernig þær líta út. Ég hef ekki einu sinni séð myndir af þeim og veit ekki hvað þær heita. Mig langar að vita hvort dætur mínar líkjast þeim eða hvort þær líkjast mér. Mig langar til að þekkja þennan hluta af mér. Mamma á engar myndir af pabba. Hún reif þær allar þegar þau hættu saman, hún var svo reið. Í fyrra, þegar ég fékk yfir mig þennan þorsta eftir því að fá að kynnast fjölskyldunni minni betur, fór ég í gagnabanka á tímarit.is og fann nokkrar myndir af honum. Þar er ein mynd þar sem hann horfir svona niður og er mjög líkur mér. Þegar ég sá þess mynd fannst mér að ég yrði að fá að hitta þessa manneskju. Ég er með símanúmerið hans og hef horft á það heillengi. Ég ætla mér einhvern tímann að gera eitthvað en er rög við það. Ég er ekki einu sinni viss um að konan hans viti af mér og ég myndi ekki vilja gera þetta að einhverju drama. Þó svo að ég sé alveg meðvituð um rétt minn gagnvart föður mínum ætla ég mér ekki að gera honum erfitt fyrir.“ Hún segist ekki viss hvernig hún eigi að nálgast hann. „Ég komst nýlega að því að hann skuldar stórar upphæðir í meðlag og það getur verið hluti af skýringunni á því hvers vegna hann hefur ekkert samband. Hann gæti verið hræddur við afleiðingarnar. Ég hef velt því fyrir mér hvort ég eigi að hafa samband við Tryggingastofnun og biðja fólk þar að sjá aumur á mér og hjálpa mér að finna út úr þessu með skuldina hans svo það verði að minnsta kosti ekki að þvælast fyrir okkur ef ég skyldi hafa samband við hann. Ég myndi allavega ekki treysta mér í nein samskipti öðruvísi.“
Heimildamynd um heimsóknina til Víetnam í bígerð Íslenskur heimildakvikmyndagerðarmaður komst á snoðir um sögu Önnu og hafði samband við hana með það fyrir augum að gera heimildarmynd um það þegar hún fer í heimsókn til ömmu sinnar í Víetnam í fyrsta skipti. Anna stefnir að því að fara með eiginmanni sínum, tveimur dætrum og föðursystur sinni. Einnig eru synir frænkunnar að velta því fyrir sér hvort þeir eigi að fara með. „Þeir voru mjög ungir þegar þeir komu til Íslands og hafa bara einu sinni heimsótt Víetnam síðan. Börnin þeirra hafa aldrei farið,“ segir Anna. „Nú er verið að vinna að því að reyna að fá styrki til þess að gera myndina og ég er að reyna að vinna í því að fá alla fjölskylduna hér á landi til að koma með.“ Anna stefnir að því að fara með fjölskyldu sinni til Vietnam. Ljósmynd/Nordic Photos/Getty Images
Ætlar til ömmu í Víetnam
„Í bili ætla ég að láta mér nægja að heimsækja ömmu mína í Víetnam. Það er spennandi tilhugsun því ég veit að hún er mjög spennt að hitta mig. Hjá henni býr líka yngsta systir pabba sem ég hlakka mikið til að kynnast. Ég er sögð mjög lík henni og hlakka til að sjá hvernig hún lítur út. „Ég var reið í mörg ár en þegar ég hætti að vera reið varð ég dofin og spurði ekki neins. Ég spáði ekkert í pabba minn í mörg ár og hætti að spyrja frænku um hann. Hún hafði samt alltaf talað um að ég þyrfti að koma með til Víetnam og hitta ömmu en ég var tilfinningalega dofin gagnvart því þangað til ég eignaðist dætur mínar. Þá gerðist eitthvað.“ „Það var fyrir rúmu ári að þetta helltist allt yfir mig. Ég finn það svo sterkt þegar ég horfi á þær hvað mig þyrstir í þessi tengsl. Eldri dóttir mín er ljóshærð og bláeygð og ber engin merki þess að vera af víetnömskum ættum. Ég fór að hugsa hvað það væri sorglegt ef þær myndu aldrei tengjast þessari arfleifð sinni sem er samt svo stór hluti af okkur. Ég velti því jafnvel fyrir mér hvort ég ætti að taka upp nafnið hans pabba og þær líka þannig að það væri tengingin okkar. Einhvern veginn þá þyrmdi yfir mig að ég væri full af alls konar tilfinningum sem væru að þvælast fyrir mér sem ég hafði ýtt til hliðar í tilfinningadeyfð og áttaði mig á því að ég yrði eitthvað að gera í því. Fyrsta skrefið er að fara að hitta ömmu í Víetnam.“
Fræðslufundur um Frjálsa lífeyrissjóðinn Arnaldur Loftsson, framkvæmdastjóri sjóðsins og Marinó Örn Tryggvason, forstöðumaður í eignastýringu Arion banka, fjalla um Frjálsa lífeyrissjóðinn. Fundurinn verður haldinn í Arion banka, Borgartúni 19, þriðjudaginn 29. maí kl. 17:30. Allir velkomnir. Kynntir verða þeir valkostir sem sjóðurinn býður sjóðfélögum. M.a. verður fjallað um: • Uppbyggingu sjóðsins • Ávöxtun og fjárfestingarleiðir • Þjónustu við sjóðfélaga
• Sérstöðu sjóðsins sem er erfanleiki hlutdeild afkomenda í skyldulífeyrissparnaði
Fundurinn stendur yfir í um klukkustund. Léttar veitingar í boði. Skráning er á arionbanki.is
Frjálsi lífeyrissjóðurinn hefur verið í fararbroddi lífeyrissjóða allt frá stofnun 1978 enda eru um 43 þúsund Íslendingar sjóðfélagar. Lögð hefur verið áhersla á góða þjónustu og ávöxtun en eignir sjóðsins eru um 110 milljarðar. Sjóðurinn er opinn þeim sem hafa frjálst val um í hvaða lífeyrissjóð þeir greiða skyldulífeyrissparnað og er jafnframt opinn öllum sem leggja fyrir í viðbótarlífeyrissparnað.
arionbanki.is – 444 7000
18
tíska
Helgin 25.-27. maí 2012
Konur á rauðum skósólum Nafn franska hönnuðarins Christian Louboutin hefur yfir sér goðsagnakenndan blæ í skóhönnun. Louboutin hefur verið hugfanginn af kvenskóm frá því að hann var tólf ára og hefur sagt að hann vilji helst banna flatbotna skó. Bergþór Bjarnason skrifar frá París. Ljósmyndir/Nordicphotos, Getty-Images
Bergþór Bjarnason bergb75@free.fr
Louboutin ásamt nokkrum dönsurum Crazy Hourse á frumsýningarkvöldi sýningar hans.
E
nginn vafi lék á um faðerni vinningsskónna þegar verslunarhúsið Saks í New York og blaðið Footwear News völdu þá mest „sexý“ á dögunum. Rauðir sólar Marlenaskónna sem eru gegnsæir, skreyttir Swarovskisteinum og kosta tæplega 1.800 evrur (306.000 krónur), geta aðeins verið frá Christian Louboutin, einum af frægustu skóhönnuði franskrar tísku. Þessir rauðu glansandi sólar hafa frá upphafi verið vörumerki hans og liturinn kallast kínversk-rauður. Stundum líkjast skórnir skúlptúrum og sjálfsagt ekki alltaf þægilegir enda hefur Louboutin sýnt skó sem var eingöngu ætlað að gleðja augun.
Elskaður af Carrie Bradshaw og vinkonum Christian Louboutin var einn að þeim hönnuðum sem persónur Sex and City, Carrie Bradshaw og vinkonur, höfðu í hávegum og ekki hefur það spillt fyrir velgengni þessa hönnuðar sem fagnaði 20 ára starfsafmæli í fyrra. Hann er einn af örfáum sem hefur enn ekki selt sál sína djöflinum og nánast hægt að telja á fingrum annarrar handar þau tískuhús sem
Louboutin og fyrirsætan og dansarinn Dita von Teese, sem er í hópi aðdáenda hans.
ekki hafa selt sig stóru lúxussamsteypunum. Christian Louboutin varð tólf ára hugfanginn af kvenskóm, hætti sextán ára í skóla og hannaði þá sitt fyrsta skópar. Hann lærði skógerð til dæmis hjá Charles Jourdan, sem var um langt skeið stórt nafn í franskri skótísku, og hjá Roger Vivier, sem varð meistari hans og fyrirmynd. Louboutin var aðeins 27 ára þegar hann opnaði sína fyrstu búð í París 1991 og þær urðu fljótt fleiri en það er Anna Wintour og Vogue sem opna honum dyrnar í Bandaríkjunum. Gæði framleiðslu Louboutins hafa alltaf verið einstök og mikið til handunnin. Hann segir skóhæl breyta hreyfingum líkamans og getur af hljóðinu einu sagt til um hæð hælsins – myndi helst vilja banna sléttbotna klossa. Þrátt fyrir að gefa lítið fyrir duttlunga stjarnanna er listi frægra viðskiptavina hans langur; Nicole Kidman, Uma Thurman, Angelina Jolie og Christina Aguilera sem að sögn á þrjúhundruð pör!
Málaferli við tískuhús Yves Saint Laurent
En á tímum miskunnarlausrar samkeppni er ekki nóg að vera skapandi og hafa sín sérkenni.
Í árslok 2010 framleiddi tískuhús Yves Saint Laurent rauðsólaskó og setti á markað í Bandaríkjunum. Louboutin tók þessu illa og stendur í málaferlum við PPR-samsteypuna sem er eiganda YSL. Það er hætt við að meistari Saint Laurent snúi sér við í gröfinni því Louboutin var eini hönnuðurinn sem Saint Laurent vann með í hátískunni en það var fyrir fræga sýningu árið 2002 þegar hátískuhús Saint Laurent lokaði. Louboutin sagði í viðtali við franska blaðið Libération í byrjun árs að stuttu áður en YSL setti á markað rauðu sólana frægu hefði fyrirtækið gert honum kauptilboð, einkennileg tilviljun? Dómari í New York dæmdi þó YSL í vil og sagði brotið ekki vega að sköpun Louboutins. Málinu var áfrýjað og er dóms að vænta í ágúst. Nýlega bauðst Christian Louboutin að verða fyrsti gestaleikstjóri á Crazy Horse, einu af frægasta kabaretthúsi Parísar. Þar rætist gamall draumur því hann hefur frá unga aldri verið aðdáandi dansmeyja og laumaðist oft inn í hléum á dansýningar á Folies Bergère-danshúsinu þegar hann var ungur og auralaus. Sýningin verður á fjölum Crazy Horse til maíloka.
Rauði sólinn er vörumerki Louboutin. Hann stendur nú í málaferlum við tískuhús Yves Saint Laurent sem setti á markað skólínu með sama lit á sólum.
HVERNIG LEIKUR ÍSLENSKA KRÓNULÁNIÐ ÞIG? 1
Ísland
Evruríkin
2006
2012
2006
Lán tekið 2006:
Lán tekið 2006:
Eftirstöðvar 2012:
Eftirstöðvar 2012:
18.500.000 kr. 27.501.412 kr.
2012
18.500.000 kr. 15.532.292 kr.
Það er ekkert náttúrulögmál að horfa á eftirstöðvar íbúðalánsins hækka við hverja afborgun. Reiknaðu hvernig lánið þitt liti út hefði það verið tekið í evruríki á
LAN.JAISLAND.IS Tölulegar upplýsingar miðast við lán sem tekið er í árbyrjun 2006, með 4,7% íslenska verðtryggða vexti og 4,5% óverðtryggða vexti í evruríki. Íslenska lánið er miðað við jafnar greiðslur í 40 ár. Lánið í evruríkinu er miðað við meðaltalsvexti og jafnar afborganir í 40 ár.
TÍMI SKYNDILAUSNA ER LIÐINN. NÚ ÞURFUM VIÐ AÐ HUGSA LENGRA. INNGANGA Í EVRÓPUSAMBANDIÐ OG UPPTAKA EVRU ER EINFALT REIKNINGSDÆMI FYRIR ÍSLENSK HEIMILI.
20
fótbolti
Helgin 25.-27. maí 2012
Gomez
líklegastur til að verða markakóngur Þýski framherjinn Mario Gomez þykir vera líklegastur til að verða markakóngur Evrópumótsins í sumar samkvæmt veðmálasíðunni Betsson. Tveir hollenskir framherjar, Robin Van Persie og Klaas Jan Huntelaar, eru á meðal fjögurra líklegustu. Robin Van Persie 10/1
Fernando Torres 20/1
Van Persie valinn besti leikmaður í ensku úrvalsdeildinni á nýastöðnu tímabili. Hann skoraði þrjátíu mörk í deildinni og alls 37 mörk í 47 leikjum. Öll bestu lið Evrópu vilja fá þennan frábæra hollenska framherja í sínar raðir í sumar en hann á eitt ár eftir af samningi sínum við Arsenal.
Torres vill væntanlega gleyma þessu tímabili sem fyrst. Hann gekk í gegnum helvíti og skoraði aðeins ellefu mörk í 46 leikjum. Þó mátti greina meira líf á tanki Torres undir lok tímabilisins sem gefur fyrirheit fyrir Evrópumótið. Torres var hetjan á síðasta Evrópumóti og græðir nú á því að David Villa er meiddur.
Cristiano Ronaldo 13/1 Ef ekki væri til leikmaður sem heitir Lionel Messi þá væri Ronaldo yfirburðaleikmaður í heiminum. Hann skoraði 46 mörk í 38 deildarleikjum með Real Madrid og alls 60 mörk í 55 leikjum á þessu tímabili. Hann líður að einhverju leyti fyrir það að portúgalska liðið er ekki jafnsterkt og þau allra bestu, Þýskaland, Holland og Spánn.
Klose er landsliðsmaður í orðisins fyllstu merkingu. Honum gengur mikið mun betur með þýska landsliðinu en félagsliðum sínum. Hann skoraði 16 mörk í 33 leikjum fyrir Lazio á Ítalíu í vetur en skoraði níu mörk í sex leikjum fyrir þýska liðið í undankeppni EM og hefur skorað 14 mörk í þremur heimsmeistarakeppnum. Þegar hann klæðist þýska búningnum er hann alltaf líklegur til að skora.
Fernando Llorente 20/1 Llorente gengur undir nafninu Konungur ljónanna vegna framgöngu sinnar á vellinum. Þessi 195 sentimetra framherji Athletic Bilbao er einn sá eftirsóttasti í Evrópu og vart líður sá dagur sem hann er ekki orðaður við stórlið úr álfunni. Hann skoraði 29 mörk í 51 leik í vetur og berst við nafna sinn Torres um framherjastöðuna hjá Spáni.
Klaas Jan Huntelaar 14,5/1 Eftir martraðarár hjá Real Madrid og AC Milan hefur Huntelaar heldur betur fundið fjölina sína hjá Schalke. Hann skoraði 48 mörk í 47 leikjum á nýafstöðnu tímabil og hefur skorað í þremur landsleikjum Hollendinga í röð. Framlína Hollendinga með hann og Van Persie saman er ekki árennileg.
Markakóngar EM frá upphafi 2008 David Villa, Spáni 4
Karim Benzema 17/1
2004 Milan Baros, Tékklandi 5
Benzema er kannski mesti markaskorari Evrópu en hann átti frábært tímabil með Real Madrid. Hann skoraði 32 mörk í 52 leikjum og í ljósi þess að hann er framherji númer eitt hjá Frökkum telja menn hann líklegan til að skora mikið.
2000 Patrick Kluivert, Hollandi 5 Savo Milosevic, Serbíu 5 1996 Alan Shearer, Englandi 5 1992 Henrik Larsen, Danmörku 3 Karlheinz Riedle, Þýskalandi 3 Dennis Bergkamp, Hollandi 3 Tomas Brolin, Svíþjóð 3
14 dagar
1988 Marco Van Basten, Hollandi 5 1984 Michel Platini, Frakklandi 9
þangað til gleðin byrjar
1980 Klaus Allofs, V-Þýskalandi 3 1976 Dieter Müller, V-Þýskalandi 4 1972 Gerd Müller, V-Þýskalandi 4 1968 Dragan Dzajic, Júgóslavíu 2 1964 Jesús María Pereda, Spáni 2 Ferenc Bene, Ungverjalandi 2 Dezso Novák, Ungverjalandi 2
Fylgstu með okkur á facebook.com/carlsberg
Miroslav Klose 20/1
Léttöl
1960 Francois Heutte, Frakklandi 2 Valentin Ivanov, Sovétríkjunum 2 Viktor Ponedelnik, Sovétríkjunum 2 Milan Galic, Júgóslavíu 2 Drazan Jerkovic, Júgóslavíu 2
Þótt framherjinn Mario Gomez hafi sennilega átt sinn lélegasta leik á tímabilinu á laugardaginn þegar lið hans Bayern München tapaði fyrir Chelsea í úrslitaleik meistaradeildar Evrópu um síðustu helgi þá leikur enginn vafi á því að hann er einn besti framherji Evrópu í dag. Og menn hafa ekki misst trú á honum því veðmálarisinn Betsson er á því að Gomez sé líklegastur til að skora flest mörk allra á Evrópumótinu sem hefst 8. júní. Líkurnar á því að Gomez verði markakóngur eru 8/1 og skýtur hann mönnum eins og Robin Van Persie, Cristiano Ronaldo og heimsmeistarakeppnismarkamaskínunni Miroslav Klose ref fyrir rass. Og það er kannski ekki skrýtið. Gomez skoraði 26 mörk í þýsku deildinni, tvö mörk í bikarnum og þrettán mörk í meistaradeildinni – alls 41 mark í 52 leikjum. Gomez er framherji af gamla skólanum. Hans helsta athafnasvæði er inni í teignum og í kringum hann. Og þar er hann eitraður eins og andstæðingar hans hafa fengið að kynnast.
Vnr. 50657153 STERLING gasgrill, 17163, 2 brennarar, niðurfellanleg hliðarborð, hitamælir, þrýsti jafnari og álhjálmur. 11,72 kW.
Vnr. 41621501 Fellanlegt borð og stólar, harðviður.
59.900
49.990
kr.
kr.
43.900 KLÚBB verð
kr.
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/ eða myndabrengl. Allar vörur fást í BYKO Breidd en minna framboð getur verið í öðrum verslunum.
GRILLAÐU Á PALLINUM
Vnr. 50630100 OUTBACK gasgrill, tvískiptur járnbrennari og grillflötur 48x36 cm. Niðurfellanleg hliðar borð, neistakveikjari og þrýstijafnari fylgja. 6,2 kW.
Vnr. 50630099 OUTBACK gasgrill, tvískiptur járnbrennari og grillflötur 48x36 cm. Neistakveikjari og þrýstijafnari fylgja. 6,2 kW.
16.990
kr.
Vnr. 50630097 SUNSET SOLO gasgrill, þrír brennarar og niðurfellanleg hliðarborð. 9,67 kW.
19.900
39.900
Vnr. 50630102 OUTBACK TROOPER PLUS gasgrill, tveir brennarar, hliðar borð, hitamælir, þrýstijafnari og emeleraður hjálmur. 7,92 kW.
Vnr. 50657140 STERLING 2858 gasgrill, 2 brennarar, niður fellanleg hliðarborð, hitamælir, þrýstijafnari og skápur. Ryðfrítt/ál. 11,4 kW.
kr.
kr.
38.900 KLÚBB verð
kr.
ÓDÝRT PALLAEFNI Fura, alheflað pallaefni, gagnvarið, ECO-GR. Vnr. 0058224 22x95 mm Vnr. 0058274 27x95 mm
169 199
kr./lm
Vnr. 50657144 STERLING gasgrill. Tvískiptur brennari, grillflötur 50x32 cm, efri grind 50x24 cm. Hitamælir, neista kveikjari, þrýstijafnari og hitadreifiplata. 8,79 kW.
44.990
64.900
73.900
kr.
kr.
kr.
kr./lm Vnr. 86363040 Kjörvari 12, pallaolía, glær, græn, hnota, fura, rauðfura eða rauðviður, 4 l.
KAUPAUKI
4.890
kr.
Pallurinn, frábær kennslubók og DVD diskur þar sem Gulli Helga sýnir öll réttu handbrögðin við pallasmíðina, fylgir með keyptu pallaefni.* Að verðmæti 3.705 kr.
LITA- OG LEIKJABÓK BYKO
1.490 Vnr. 86333010 Viðarskoli, 1 l.
*50.000 kr. eða meira.
kr.
Við tökum vel á móti yngstu kynslóðinni í öllum verslunum BYKO og gefum ungviðinu liti og skemmtilega lita og leikjabók.
Verðvernd BYKO tryggir þér lægsta verðið. Ef þú kaupir vöru hjá okkur og sérð sömu eða sambærilega vöru auglýsta ódýrari annars staðar, innan 20 daga, endurgreiðum við þér mismuninn og 10% af honum að auki! Sjá nánari upplýsingar og skilmála á www.byko.is.
22
eurovision 2012
Helgin 25.-27. maí 2012
Þau standa við bak Gretu & Jónsa Það fer ekki mikið fyrir Gísla Magna, þessum 41 árs gamla sprenglærða tón-
listarmanni og útsetjara, en hann stóð líka á Eurovision-sviðinu árið 2006 með Silvíu Nótt.
Alma Rut Kristjánsdóttir, 33 ára söngkona, sem hefur verið viðloðandi íslenska tónlistarbransann frá Idol-tímabilinu en hún tók þátt í fyrstu keppninni.
Guðrún Árný Karlsdóttir, þrítug, og helst þekkt fyrir þátttöku sína í forkeppnum Eurovision þar sem forkunnafögur rödd hennar hefur heillað marga.
Pétur Örn Guðmundsson, 41 árs, og oft kenndur við Jesú! Pétur er sem fastur á H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A
skjánum þegar Eurovision er annars vegar – svo vinsæll er hann í bakraddirnar.
Nakti kokkurinn lumar á skemmtilegum partíréttum
Ofur-Serbinn
Serbinn Željko Joksimovic á fáránlega góðu gengi að fagna í Eurovision (þó ekki eins góðu og Johnny Logan sem hefur sigrað þrisvar). Hann hefur þegar átt þrjú lög í keppninni, sem öllum hefur vegnað vel og spá margir hinu seyðandi, fjórða lagi hans, Nije Ljubav Stvar, sigri. Željko hefur þó aðeins einu sinni áður keppt sjálfur. Það var 2004, þegar hann varð í öðru sæti með lagið Lane Moje, lenti á eftir hinni ógleymanlegu Ruslönu með trumpusláttar- og eldhafslaginu Wild Dances frá Úkraínu. Þá keppti hann fyrir Serbíu og Svartfjallaland. Lagið hans Layla keppti fyrir Bosníu og Herzegóvínu árið 2006 og varð í þriðja sæti. Svo átti hann serbneska lagið Oro árið 2008 sem varð í sjötta sæti. Željko er fertugur. Hann talar fjölda tungumála; grísku, ensku, rússnesku, pólsku og frönsku auk þess að tala – að sjálfsögðu – serbnesku.
RÁÐGJÖF VIÐ GARÐAHÖNNUN Bjarnheiður Erlendsdóttir skrúðgarðyrkjufræðingur veitir viðskiptavinum BYKO ráðgjöf vegna fyrirhugaðra framkvæmda í garðinum í sumar.
Samsung Galaxy 49.990 kr.
Vertu með okkur á twitter #12stig
HTC Explorer 32.990 kr.
Viðtal
Greta Salóme með plötu í pípunum Greta Salóme er spennt að koma heim þegar Eurovisionævintýrinu lýkur. Hún vinnur að plötu sem á að koma út í haust. Greta hefur samið tónlist af alvöru frá átján ára aldri og útilokar ekki að keppa aftur í Eurovision.
V
onandi verður atriðið eins á laugardag; í lokakeppninni,“ segir Greta Salóme Stefánsdóttir þegar Fréttatíminn náði tali af henni í Bakú, daginn eftir frábæran flutning í undankeppni Eurovision í Kristalshöllinni í Bakú í Aserbaídsjan. Framlag Íslendinga og lagið hennar Gretu var þá meðal þeirra tíu sem komust áfram. Greta hefur lagt gríðarlega orku í Eurovision-ævintýrið og nú, þegar hún sér fyrir endann á því, er hún þegar með nýtt verkefni í pípunum; poppplötu með klassískum sem og þjóðlaga áhrifum og er það Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson sem útsetur.
Fullmótaður listamaður
„Frá átján ára aldri hef ég verið að semja af alvöru,“ segir hún og hefur þegar samið um helming laganna sem verða á plötunni. Greta er fædd árið 1986 og býr í Mosfellsbæ. Nú 25 ára má segja að hún komi fram sem fullmótaður listamaður og því vert að spyrja hvort hún hafi verið að spara sig?
„Já, það má eiginlega segja það. Ég er rosalega glöð að þetta gerðist ekki fyrr. Mér finnst ég vera tilbúin núna, enda er ég búin að fara í gegnum þennan kassíska skóla og hef undirbúið mig lengi. Þetta var fullkomin tímasetning og núna hlakka ég svakalega til að koma heim og vinna í plötunni minni,“ segir hún.
Með samning við Senu
„Ég gerði plötusamning við Senu eftir undankeppnina heima og við stefnum á að platan komi út núna í haust. Mig klæjar í puttana að koma heim og setjast við hljómborðið,“ segir hún en á það hljóðfæri sem hún tónlist sína. Þótt fjölmargir hafi fyrst tekið eftir Gretu í aðdraganda þessarar Eurovision-keppni hefur hún þegar tekið þátt í annarri keppni sem hún sigraði í einnig. Það var árið 2008 þegar lag hennar Betlehem var valið jólalag Rásar 2. Greta leynir því ekkert að hún er trúuð. „Ég er alin upp í trú og hér í Bakú nýti Framhald á næstu opnu
Um Gretu Salóme Fædd í Skráning á netfangið gudrunhalla@byko.is og í síma 515 4144 alla virka daga. Hver viðskiptavinur fær hálftíma ráðgjöf sem kostar kr. 5.900 og nýtist sem inneign þegar keypt er efni í pallinn hjá BYKO. Ráðgjöfin er veitt í BYKO Breidd.
nóvember 1986
Hóf tón-
listarnám árið 1991 og hefur lokið BA gráðu í fiðluleik frá Listaháskóla Íslands
Hóf
meistaranám í Sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi árið 2010, einnig við Listaháskólann
Leikur með Sinfóníuhljómsveit Íslands
Lag hennar
Betlehem var valið jólalag ársins 2008 á Rás 2
eurovision 2012 23
Helgin 25.-27. maí 2012
Dregur Humperdinck Eurovision til Bretlands? Elsti aðalsöngvari keppninnar og
fyrstur á svið er Englebert Humperdinck sem keppir fyrir Breta.
Klemmd milli tveggja topplaga „Við verðum sjöundu á svið, sem þýðir að rússnesku ömmurnar eru á undan og Kýpur á eftir okkur á laugardagskvöld,“ segir Hrafnhildur Halldórsdóttir, kynnir í Eurovision í Bakú. „En við megum ekki gleyma að Jóhanna Guðrún var á sama stað þegar hún lenti í öðru sæti. Það er því ekkert annað í stöðunni en að spýta í lófana. Ég minni á að Greta Salóme er algjör keppnismanneskja; enda í Cross fit.“ Hvernig leið þér þegar ljóst var að Ísland kæmist áfram? „Þægileg tilfinning og léttir. Það var þungu fargi af mér létt. Mér fannst þau toppa sig. Þau negldu þetta á þriðjudagskvöldið.“ En stóru löndin, hvernig koma þau út?
Humperdinck hefur selt 150 milljónir platna á yfir 45 ára ferli sínum.
Hr afnhildur Halldórsdóttir
63 plötur hans hafa verið slegið í gull og 24 í platínu.
Það var Humperdinck sem fyrst sást með síðu bartana og í leðurgalla, sem margir tengja við Elvis Presley.
Þekktasta lag hans er Release Me. Fáránlega flott lag!
Hann fæddist ekki sem Humperdinck heldur var hann skírður Arnold George Dorsey og fæddist 2. maí 1936.
„Mér finnst stóru löndin svona sem heild ekki hafa verið sterkari. Til dæmis er Englebert Humperdinck með frábært lag; svona kveikjara lag.“ Hvað ef við vinnum? „Ég get aðeins sagt að ef Ísland vinnur verða fleiri blaðamenn en hér því það vilja allir fara til Íslands. Blaðamenn myndu tryllast ef Ísland myndi vinna. Hins vegar er pressan miklu meiri hjá Svíum. Þeir líta stórt á sig og storma um höllina. Það er líka búið að gefa út að ef Svíar vinna verður keppnin GRAND. Það verður engu til sparað.“ - gag
Hitaðu upp fyrir Eurovision með Vodafone Fáðu meira út úr söngvakeppninni með því að sækja þér skemmtileg öpp og taka þátt í lifandi umræðu á samskiptasíðum. Kíktu líka á öll íslensku Eurovision lögin frá upphafi í Vodafone sjónvarpinu. Starfsmenn Vodafone hafa sett saman skemmtilega app-pakka á vodafone.is Skapaðu réttu stemminguna með réttu lýsingunni.
Samsung Galaxy Y 24.990 kr.
Ómissandi í öllum Eurovision partíum
iPhone 4s 149.990 kr.
Þín ánægja er okkar markmið
Sigmar Guðmundsson og Eurovision
Líklega fjarri góðu gamni á Facebook Ég gerði plötusamning við Senu eftir undankeppnina heima og við stefnum á að platan komi út núna í haust.
Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss Ríkissjónvarpsins, hefur ekki hætt að tjá sig um Eurovision þó ekki sé hann lengur kynnir keppninnar fyrir hönd RÚV, líkt og var fyrir tveimur árum. Vinir hann á Facebook hafa nefnilega fengið að fylgast með textalýsingu Sigmars frá keppninni. En það verður þó varla á laugardagskvöldið komandi, þegar aðalkeppnin fer fram, en hann ber þá veiku von í brjósti að eiga vini eða kunningja sem nenna að umbera hann; að honum verði boðið í Eurovison-partí! Sigmar, sem spáir íslenska laginu einu af fimm efstu sætum, átti góða spretti þegar lagið vann sig upp úr undankeppninni á þriðjudagskvöldið var. Tökum dæmi:
Er þetta ekki soldið overkill hjá Írum? Ofvirkir tvíburar klæddir einsog erfðabreyttir silungar. Þetta er algerlega glatað stöff. Og einmitt þess vegna fara þeir áfram.
Ég er alltaf alveg voða veikur fyrir Albaníu í Júró. Hún fer áfram
þrátt fyrir að albanski hárgreiðslumeistarinn hafi reynt sitt til að klúðra þessu með því að setja persneskt leirker á hausinn á henni.
Veit ekki alveg með Sviss. Rokk sem á að vera kúl en er það ekki er yfirleitt vont stöff. En þetta er það frábrugðið öðrum lögum að ég ætla að hleypa þeim í gegn. Sniðugt af þeim að syngja enskuna með aserskum hreim.
HELGAR BLAÐ
24
eurovision 2012
Helgin 25.-27. maí 2012
Með rússneskri ömmu
Rússnesku ömmurnar hafa heillað ansi marga . Jón Jósep Snæbjörnsson hafði ekki heyrt mörg lögin áður en hann flaug út til Bakú, en sagði frá því að synir hans tveir þekktu og hefðu gaman af laginu sem rússnesku ömmurnar syngja. Buranovskiye Babushki-ömmurnar koma frá Udmurtia og urðu frægar í Rússlandi 2008 eftir að hafa komið fram í þekktum sjónvarpsþætti. Sú elsta í hópnum er ekki nema 76 ára, verður 77 í haust. Þær höfðu áður reynt fyrir sér í undankeppni Eurovision í heimalandinu. Árið 2010 urðu þær öllum að óvörum í þriðja sæti.
Ítalir hætta reglulega í Eurovision Ítalir taka nú annað árið í röð þátt Ítalir hafa margoft dregið sig úr í Eurovision eftir margra ára hlé (og sumir segja fýlu) út í keppnina. Þeir byrjuðu vel í fyrra, urðu í öðru sæti.
Forsvarsmennirnir EBU, samtaka ríkissjónvarpsstöðva, ákváðu fyrir þremur árum að reyna allt til að fá þá aftur í keppnina og tilkynntu Ítalir þá að þeir tækju aftur þátt eftir þetta langa hlé árið 2011.
Jónsi, Gísli og ein af ömmunum rússnesku. Mynd/Af Facebook-síðu Jónsa
Eurovision. Fyrst árið 1981 þegar ítalska sjónvarpið, RAI, sagði áhuga þjóðarinnar hafa dalað, en árið 1983 voru þeir aftur mættir til leiks. Strax árið 1986 tóku þeir aftur hlé frá keppni og eins árin 1992 til 1994. Þá báru þeir aftur við takmörkuðum áhuga á keppninni.
Áhuginn glæddist ekki þrátt
fyrir að hafa sigrað glæsilega í Eurovision árið 1990 með Insieme: 1992 í flutningi Toto Cutugno (sem margir muna eftir með háralitinn í hvítum jakka sínum
eftir kampavínið á sigurstundu). En þrátt fyrir þann sæta sigur náði lagið ekki einu sinni inn á topp tíu á Ítalíu.
Ítölsku lögunum hefur nær
undantekningarlítið gengið vel í keppninni. Þeir hafa aldrei lent neðar en í sautjánda sæti. Fjórum sinnum í þriðja sæti, tvisvar í öðru og tvisvar unnið. Af þeim 39 skiptum sem þeir hafa keppt hafa þeir einungis ellefu sinnum ekki náð inn á topp tíu.
Nina Zilli keppir fyrir hönd Ítalíu og verður tíunda á svið á morgun, laugardagskvöld, enda Ítalir með fast sæti í úrslitunum.
Jamie Cullum í Eurovision
Eurovision dregur margan að og núna tónlistamanninn Jamie Cullum. Þessi fyrrum bjartasta von Breta með Grammy-tilnefningu upp á vasann, er meðal þriggja höfunda þýska framlagsins í ár, sem hinn 22 ára Roman Lob syngur. Lagið er fjarri því að falla í Eurovision-formúlu-pyttinn og líður hjá rétt eins og það væri í spilun á Bylgjunni. Hreint ótrúlegt að það sé ekki þegar komið í kraftspilun á stöðinni. Áreynslulítið, flott lag. Jamie Cullum lék í Hörpunni fyrir tæpu ári síðan. Honum hefur tekist að brúa bil djass-tónlistar og poppsins. Nú er spurt hvort Robin Lob nær að að hjartarótum Evrópubúa. Í það minnsta er virðingarvert hjá Þjóðverjum að senda síðustu ár vönduð popplög í keppnina; samanber lögin hennar Lenu en fyrra lag hennar Satellite landaði sigri í Ósló fyrir tveimur árum. - gag
Greta Salóme í Bakú, Aserbaídsjan, 25 ára gömul; höfundur lagsins og flytur það nú fyrir 125 milljónir áhorfenda. Geri aðrir betur.
ég hana mest með því að treysta,“ segir þessi Mosfellsbæjarmær, sem foreldrarnir Stefán Pálsson og Kristín Lilliendahl fylgja stoltir eftir í Aserbaídsjan. „Ég spila mikið í jarðarförum og brúðkaupum. Svo spila ég í messum og við aðrar kirkjuathafnir. Já, trúin hefur haft áhrif á tónlist mína þótt það sjáist ekki í þessu Eurovision-lagi. Lífsskoðanir manns hafa alltaf áhrif á verk manns.“
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is
Aserar stóla aftur á sænska lagahöfunda – sem og í fyrra; rólegt, fallegt en ólíklegt til sigurs fyrir óþreyjufulla Eurovisionáhorfendur. Aserar eiga fast sæti í aðalkeppninni enda gestgjafarnir ár. Þeirra framlag er það þrettánda á svið. Söngkonan Sabina fæddist Bakú í desember 1979.
Æfir í Elliðaárdal Árinu yngri systir hennar, Sunna Rán, og kærastinn Elvar Þór Karlsson eru einnig með Gretu í Bakú en Elvars bíður einnig stórt verkefni þegar heim verður komið. Þá opnar Cross-fit stöðin hans í Elliðaárdalnum. „Ég byrjaði í Boot Camp árið 2008 og færði mig svo í Cross-fitið. Við eigum þetta sameiginlegt og hann hvetur mig áfram í því.“ Rétt má ímynda sér hversu annasamar stundirnar verða hjá Gretu þar til hún stígur sjöunda á sviðið í Kristalshöllinni á laugardagskvöld, rétt eftir miðnætti að aserskum tíma, en sjö að kvöldi hér heima. „Það kemur mér á óvart hversu risastórt Sú spænska Pastora Soler, 33 ára, er þekkt í heimalandi sínu. Hún syngur lag tveggja Svía og Spánverjans Antonio Sánchez. Það renna því flest vötn til Svíþjóðar í ár, eins og svo oft áður í Eurovision. Lagið er nítjánda lagið sem keppir á laugardagskvöld.
apparat þessi keppni er – og hvað maður er hálfgert peð í henni allri. Ég ætla ekki að útiloka það að ég taki aftur þátt. Ég veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér. En það verður þó ekki nema ég hafi enn betra lag í höndunum,“ segir Greta Salome en henni er spáð góðu gengi í keppninni í ár.
Persneski prinsinn af Noregi Hinn íranski-norski Tooji hefur vakið athygli með nútímalega en þó þjóðlagaskotna danslagi sínu Stay. Hann fæddist í Shiraz í Íran árið 1988 og hélt upp á fyrsta afmælisdaginn á flótta til Noregs. Í heimalandinu – Noregi, er hann oft nefndur persneski prinsinn.
BIKINÍ-ÁSKORUN Foreldrar Gretu fylgjast stoltir með „Meiriháttar,” segir Stefán Jóhann Pálsson, pabbi Gretu Salóme aðspurður hvernig tilfinning það sé að horfa á dóttur sína á sviðinu í Bakú? „Það er reglulega gaman. Ég hafði aldrei gert mér í hugarlund að hún færi í Eurovision. Þrátt fyrir að hún hafi spilað og komið fram um allan heim, til dæmis farið þrjár ferðir til Kína. En það er rosaleg stemning í kringum þetta, ég mun aldrei gleyma þessari upplifun.“
Stoltur faðir Og Stefán er stoltur. „Já, já, rígmontinn og við hjónin bæði. Þetta hefur verið ævintýri sem við höfum fylgst með frá upphafi þar sem Greta Mjöll býr ennþá heima, en þetta er klárt fólk sem veit hvað það er að gera. En, ég viðurkenni að ég mun finna fyrir stressi á laugardaginn. Annað væri nú óeðlilegt,“ segir Stefán fylgist grannt með gangi mála ásamt konu sinni Kristínu Lilliendahl og yngri dóttur Sunnu Rán í Kristalshöllinni í Bakú. Á myndinni með fjölskyldunni er einnig kærasti Gretu, Elvar Þór Karlsson. - gag
Taktu áskorun og vertu í þínu allra besta formi í sumar. Vertu léttari á þér, léttari í lund, sterkari og flottari! Innifalið í námskeiðinu: •
Þjálfun og mataræði tekið í gegn
•
Sérhannað æfingakerfi sem miðar að því að komast úr stöðnun
og tryggja að þú komist í þitt allra besta form
•
Auka æfingaáætlun til að tryggja þátttakendum hámarksárangur
•
Aðgangur að glæsilegri útiaðstöðu – jarðsjávarpotti
og gufuböðum
•
Dagleg hvatning, fróðleikur og aðgangur að uppskriftum frá
Ágústu Johnson á lokuðu heimasvæði inni á www.hreyfing.is
•
Sérstakt mataræði sem er byggt upp á sama hátt og vinsælt
er hjá Hollywood-stjörnum sem þurfa að koma sér í toppform
Allar nánari upplýsingar um
fyrir rauða dregilinn –við tryggjum að það er heilsusamlegt
námskeiðin, tímasetningu,
og skynsamlegt!
verð og skráningu finnur
•
Mælingar – vigtun og fitumælingar – fyrir og eftir
•
Kvöldstund í Blue Lagoon spa
þú á www.hreyfing.is
Greta Salóme gefur eiginhandaráritanir í Eurovision-þorpinu.
A W KE A
TA
SUÐURLANDSBRAUT 12 | LAUGAVEGUR 81
562 3838
Ð O B L I T Y
BRAGAGATA 38a
16” 16” 2495.-
1
2
Am Z Z I Pur áleggju .tveim 5 9 með 8 A/ 1 ARIT Ð G R MA BRAU ” 2 KS 1 & LAU T Í V Am H Z Z I Pur áleggju með
tveim
6 1 & ZA H
IZ P ” 16 95.eðli
3
”
A/ ARIT Ð G R MA BRAU S AUK VÍTL
ats af m
34
26
eurovision 2012
Helgin 25.-27. maí 2012
Spurt & svarað Hvað veistu um Eurovision?
Jónsi fékk heimboð frá minjagripasala
Spurt:
1. Hvaða land vann Eurovision árið 1998?
1. Hver er munurinn að standa á sviðinu núna og árið 2004? „Aðalmunurinn er tvíþættur. Annars vegar er keppnin orðin mikið stærri á alþjóðlega vísu og hún er líka stærri í augum Asera en í augum Tyrkja. Aserarnir eru mikið að spyrja hvernig okkur líki við Bakú og vilja allt fyrir okkur gera. Ég fékk meira að segja heimboð til að drekka te með fjölskyldu sem var að selja mér minjagripi í dag [miðvikudag]. Einnig er öll umgjörð keppninnar mjög glæsileg og mikið í lagt. Hins vegar er öryggisgæslan afslöppuð og þægileg hér í Bakú samanborið við Tyrkland. Það var einhver hryðjuverkaótti í Istanbúl og ég fór ekki spönn úr rassi án þess að hafa tvo til fjóra lífverði.“
2. Hvenær unnu Bretar síðast í Eurovision? 3. Hversu oft hafa Bretar lent í öðru sæti, þrisvar, níu, fimmtán eða tuttugu sinnum? 4. Hver eftirtalinna stórstirna hefur ekki keppt í Eurovision: Ronan Keating, Damon Albarn, Céline Dion, Cliff Richard eða Julio Iglesias?
2. Hvaða atvik stendur upp úr þessari ferð hingað til? „Við fórum í sendiráðsmóttöku hjá norska sendiherranum í Bakú og þar hitti ég alla hina keppendurna frá Norðurlöndunum. Það var skemmtileg veisla og við áttum afar góða stund saman í kjól og hvítu.“
5. Hvaða ár var fyrst keppt í Eurovision og hvar? Svarað:
1. Ísrael 2. 1997 með Love shine a Light 3. Fimmtán sinnum 4. Damon Albarn 5. 1956, í Lugano, Sviss
Jón Jósep Snæbjörnsson er annar aðalflytjandi íslenska framlagsins og keppir nú í annað sinn í Eurovision fyrir Íslands hönd.
Rybak í Bakú
Búist er við að 125 milljónir horfi á aðalkeppni Eurovision á laugardag eins og undanfarin ár.
Gamlar stjörnur poppa gjarnan upp bakvið tjöldin í Eurovision-keppninni. Hér er Greta Salóme með Alexander Rybak, sem vann Eurovision 2009 með algerum yfirburðum. Mynd/RÚV
rv a d Va l a ð allt
Heimildir: eurovision.tv
á r u ör
Stakir sófar Tungusófar Hornsófar Leður sófasett Borðstofustólar Hægindastólar Rúmgaflar Heilsukoddar Púðar
50%
Aldrei hafa fleiri fylgst með keppninni beint eins og í Kaupmannahöfn árið 2001 þegar 38 þúsund manns voru á Parken, þegar Eistland stal sigrinum óvænt.
TILBOÐ
Lög sungin á ensku hafa oftast unnið eða 24 sinnum. Lög á frönsku hafa fjórtán sinnum borið sigur úr býtum og lög á þýsku og hebresku þrisvar.
TILBOÐ
Í takt við Gylfa Ægis?
Danski keppandinn Soluna Samay er 21 árs alin upp í Gvatemala. Faðir hennar er þýskur og móðirin af svissneskum og þýskum ættum.
TILBOÐ
afslætti ætti
frá 86.450kr.
frá 85.450kr. frá 142.950kr. frá 199.900kr. frá 12.900kr.
Verslun okkar er opin: Virk daga kl. 9-18 Virka Lauga Laugardaga kl.11-16 Sunnudaga lokað Su
frá 59.900kr. frá 5.900kr. frá 3.000kr. frá 2.900kr.
HÚSGÖGN Patti verslun ver | Dugguvogi 2, 104 Reykjavík Sími: 557 9510 | Vefsíða: www.patti.is
ƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒ
Auður og Ljótur kynntust í Búðardal. Þau eru mjög sérstakt par. Auður, ljós yfirlitum, mild og góð en Ljótur er tja … ljótur. Hann er með mikinn karakter. Frekar þurr á manninn en samt ljúfur. Þau eiga rosalega vel saman. Ef til væri parakeppni osta væru þau sigurstrangleg.
Auður og Ljótur - ólíklega parið frá Búðardal.
ƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒ
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 2 - 1 0 8 6
Auður Ljótur & –––––––––––––––––––– –––––––
ƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒ
ƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒ
28
tíska
Helgin 25.-27. maí 2012
Lífið í stuttbuxum Sumarið er tíminn söng Ásbjörn Kristins son Morthens um árið og eru það svo sannarlega orð að sönnu. Karlmenn landsins skríða nú sem aldrei fyrr úr vetrarhíði íklæddir stuttbuxum. En má bara hvað sem er í þeim efnum eða er eitthvað sem ber að varast? Teikningar/Hari
S
Það þarf ekki að fjölyrða um að þetta er bannað!
tíll er einstaklingsbundinn og það er sjálfsagt bundið í stjórnarskrána nýju frelsið til að klæðast hverju sem er. En í gvöðanna bænum passið síddina á stuttbuxunum. Buxurnar eiga helst að klárast á hnéskelinni eða þar rétt fyrir ofan. Ekki vera gaurinn sem mætir í allt of stuttum – jafnvel klipptum gallabuxum þar sem boxerbrókin gægist út. Eins er ekki málið að hafa þær of síðar. Þegar buxurnar eru farnar að nálgast ökkla eru þær orðnar of stuttar buxur en ekki stuttbuxur. Ekkert væl um að GK kvartsbuxurnar frá 1999 séu tímalaus klassík. Auðvitað eru alltaf undantekningar sem sanna
Sumarið er komið
og Sumarjógúrtin frá MS. Kræktu þér í ljúffenga Sumarjógúrt með íslenskum krækiberjum. Tilvalin í útileguna, sumarbústaðinn eða lautarferðina.
regluna eins og kálfasíðar buxur að hætti þeirra sem þeytast um með böggla í stórborgum heimsins á eins gíra götuhjóli, tattúveraðir í drasl og íklæddir styttum vinnubuxum.
rendur takk) eða það sem er enn þá betra að draga á sig hælasokka sem tóna við annað hvort skóna eða buxurnar. Sterkir litir eru líka í góðu lagi en gæta þarf hófs í litasamsetningu.
Sokkar
Sokkalaust
Það allra mikilvægasta sem þarf að hafa í huga þegar þær stuttu eru dregnar fram eru sokkarnir. Sokkar eru ágætir til síns brúks og ef ætlunin er að stunda íþróttir eins og hlaup, hjólreiðar eða golf er í lagi að klæðast sokkum. Annað hvort mjög niðurteknum hvítum sportsokkum (engar
Ef buxurnar eru hins vegar ætlaðar til hverdsdagsbrúks eru sokkarnir hins vegar komnir á bannlista og hana nú! Það er ekkert í heiminum verra en fullorðinn karlmaður íklæddur stuttbuxum og uppháum svörtum sokkum við gömlu góðu leðurskóna sem keyptir voru á vorútsölu Steinars
Waage þarna um árið. Það bara má ekki. Ekki miskilja að það þurfi að klæðast íþróttaskóm við stuttar, alls ekki, heldur þarf að hugsa aðeins út fyrir jakkafötin og klæðast skóm eins og lágum Convers, Vans eða til dæmis bátaskóm. Stuttbuxur eru í eðli sínu hversdagslegur klæðnaður og það ættu skórnir að endurspegla. Og fyrir þá sem að eru hræddir við að vera berfættir í vinnunni er bara eitt að segja. Ekki fara úr skónum. Haraldur Jónasson hari@frettatimann.is
Samfélagslega óásættanlegt Þeir eru margir karlmennirnir sem lykta ekki svo vel á tánum, sérstaklega fari þeir ber fættir í skóna. Það er þó til ráð við þessu en farðu með það eins og mannsmorð. Því ef upp kemst er karmennskan í voða. Konur eru nefnilega búnar að uppgötva fyrir mörgum áratugum að það má ekki klæðast sokkum þegar það sést í ökklana. Þess vegna eru til sérstakar sokkahosur eða tátiljur, nælonsokkar sem hylja bara tærnar og ilina. Láttu bara ekki nokkurn mann sjá til þín í Oreblúdeildinni í apótekinu.
HVÍTA HÚSIÐ/SÍA
Einfalt og gott
67% *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011
... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*
Bestu stuttbuxurnar eru yfirleitt þær einföldustu. Buxur úr kakíefni, ekki of vítt skornar við hnéskelina eða þar rétt fyrir ofan eru tímalaus klassík og henta við hvert það tækifæri sem bjóða upp á stuttbuxur. Cargo-stuttbuxur, þessar sem líta út fyrir að hafa einhvern tíma verið hermannabuxur áður en fatahönnuðir komust í þær, eru líka klassísk og góð lausn. Passa þó að hafa ekki of mikið í gangi. Rennilásum og vösum má ofgera.
Bátaskór Þessir skór eru að ryðja sér til rúms á Íslandi og er það vel. En það er eitt með bátaskó. Það má aldrei koma í hann sokkur. Það er nú bara þannig. Það á að klæðast stutt buxum eða bretta vel upp á kakíbuxurnar og sporta bátaskónum „au natural“. Best er að rúlla svo aðeins niður í Nauthólsvík og sletta smá sjó á þá til að fá á þá alvöru saltrönd eins og menn séu nýkomir í land.
ÍSLENSKA SIA.IS ICE 59351 05/12
Bleiserinn Almenna reglan er að maður notar ekki stuttbuxur með jakkafatajakka. Fram að þessu hefur það verið þannig að ef tilefni er fyrir jakka er tilefni fyrir buxur. En tískufrömuðir hafa eins og svo oft áður hætt að fylgja reglunum og nú þykir ekki tiltökumál að vera í fallega sniðnum kakístuttbuxum við flottan bleiser jakka, oft í skemmtilegum litum. Með vel sniðnum jakkafötum sakar hins vegar ekkert að bjóða upp á eins og eina aukabrettu á buxurnar en þá er eins og með þær stuttu; alveg bannað að vera í sokkum.
BORGARFERÐIR
NJÓTTU ÞESS AÐ SJÁ ÞIG UM Í HEIMINUM MEÐ ICELANDAIR
Borgarferðir Þú færð ekki betra tækifæri til þess að lyfta þér upp. Þú getur valið á milli allra áfangastaða Icelandair, austan hafs og vestan. Hver er uppáhaldsborgin þín? Hún bíður.
+ Kynntu þér möguleikana á icelandair.is
Tilboðsferðir Spennandi tilboðsferðir. Einstök tækifæri í sumar og í haust. Fylgstu með á vefnum og taktu flugið án þess að hika. Ævintýrin gerast enn.
30
viðtal
Helgin 25.-27. maí 2012
Þroskasaga Sigrúnar fyrir opnum tjöldum Sigrún Þöll Þorsteinsdóttir hefur haldið úti bloggsíðunni barbietec.is í níu ár. Hjónaskilnaður, offita sem leiddi til stöðugs aðhalds- og megrunarkúra og loks langhlaupaáhugi dregur að allt að 2.500 lesendur að daglega, oftast um þúsund. Hún deilir með fólki baráttu sinni við brjóstakrabbamein og nú krabbamein í hryggjarliðum, sem haldið er niðri með lyfjum. Sigrún Þöll er fyrirmynd margra og í einlægu spjalli við Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur segir hún frá markmiðum sínum og leiðinni að þeim – frá lífinu.
T
engdafaðir minn varð ungur ekkill. Stundum finnst mér einhvern veginn eins og maðurinn minn eigi eftir að þurfa að upplifa þá reynslu líka,“ segir ung kona sem berst nú í annað sinn við krabbamein. Í biðröð í Bónus og úti á götu er stundum hnippt í Sigrúnu Þöll Þorsteinsdóttur, 37 ára, því hún er Barbietec; konan sem miðlar á persónulegan hátt lífi sínu og reynslu, á netinu. Hún hefur bloggað í níu ár, eða um fjórðung lífs síns. „Það má eiginlega segja að þetta sé þroskasaga. Þetta er hálfpartinn ævisaga. Margt hefur breyst og ég get séð á gömlum færslum hvenær ég var til dæmis óhamingjusöm. Sjá má breytingu í hugarfari mínu og skoðanir mildast,“ segir hún enda hefur ýmislegt og heilmargt drifið á daga Sigrúnar þessi ár. Hún sagði frá því þegar hún skildi við fyrri mann sinn. Hún hefur sagt frá baráttu sinni við mat, átökum við að léttast og hinum ýmsu kúrum en sá danski leiddi til þess að henni tókst að losa sig við 46 kíló, árið 2005. Sigrún sagði frá því þegar hún kynntist núverandi manni sínum, baráttunni við brjóstakrabbamein fyrir tæpum tveimur árum og nú krabbameini í hryggjarliðum. Saga hennar hefur hreyft við mörgum og lesa eitt til tvöþúsund og fimm hundruð manns bloggið hennar daglega.
Ég reyni að vera jákvæð og njóta dagsins, en í heildina er ég svartsýn á það sem er að gerast. Þetta krabbamein verður ekki tekið. Það á að reyna að halda því niðri.
Reif sig upp og er fyrirmynd
„Ein nefndi við mig að hún hefði lesið bloggið mitt í sex ár. Stundum þegar hún talaði um mig meðal vina var hún spurð: Bíddu, þekkir þú hana? Hún sagði mér í tölvupósti frá því að þá þyrfti hún að svara neitandi og fyndist það afar vandræðalegt því henni líði sem hún þekkti mig,“ segir hún og hlær. „Það sem mér finnst skemmilegast við bloggið er þegar ég er reynist hvatning fyrir aðra; fólk sendir mér tölvupóst og segir frá því að það hafi skráð sig í Reykjavíkurmaraþonið. Þegar fólk nær einhvern veginn að koma sér á annað stað í lífinu á jákvæðan hátt af því að það sér að þótt ég sé með aukakíló og svo framvegis þá megi hafa gaman að lífinu,“ segir hún þar sem við sitjum í horni kaffihússins Amokka í Borgartúni. Það er ekki skrítið að Sigrún sé fyrirmynd. Hún er ung kona sem reif sig upp, hætti að tala gegn hreyfingu og byrjaði að hlaupa, sleit sig frá hreyfingarleysi og fann hamingjuna og rís nú upp og hjólar þegar hryggurinn ræður ekki við hlaupin.
Hjólaði þrjátíu kílómetra fyrir vinnu „En læknirinn lofar mér að einn daginn fái ég aftur leyfi til að hlaupa. Ég vona að það sé ekki aðeins til að róa mig, því hlaupin urðu til þess að ég breytti um lífsstíl. Þau komu mér af stað.“ Þremur mánuðum áður en hún greindist með brjóstakrabbamein, í nóvember 2010, hljóp hún til dæmis hálfmaraþon, sem hefði verið óhugsandi fimm árum fyrr. Saga hennar og kraftur í þróttleysi krabbameinsins er sögð á myndbandi á heimasíðu hennar; en hún hefur einnig veitt leyfi að það sé notað til að hughreysta unga Bandaríkjamenn sem greinast með krabbamein. „Lífsgæði skipta mig rosalega miklu máli og það að halda þeim sama við hvað ég glími. Og þá er ég ekki að tala um að eiga iPad, heldur
heilsu. Ég vil ekki að líkaminn komi í veg fyrir að ég geti tekið þátt í því sem fólk á mínum aldri á að geta gert.“ Sigrún Þöll er tölvunarfræðingur og vinnur hjá Arion-banka. Þrátt fyrir að hún þjáist af krabba skreið hún á fætur klukkan sex þennan morgun og hjólaði þrjátíu kílómetra með vinnufélögum í átakinu Hjólað í vinnuna – allt í nafni þess sem hún skilgreinir sem lífsgæði. „Ég vissi að ef ég gæfist upp gæti ég alltaf tekið strætó. Ég bað vini mína að bíða ekki eftir mér, ég myndi á endanum skila mér. Og það tókst.“
Jákvæð en svartsýn
Þrátt fyrir þetta jákvæða hugarfar segist Sigrún nú svartsýn. „Ég reyni að vera jákvæð og njóta dagsins, en í heildina er ég svartsýn á það sem er að gerast. Þetta
krabbamein verður ekki tekið. Það á að reyna að halda því niðri.“ Hún finnur mun nú eftir að hún greindist aftur með krabbamein í mars frá því að hún greindist með brjóstakrabbameinið fyrir rúmum tveimur árum. „Vonleysið er meira núna. Síðast þegar ég greindist upplifði ég ofsalega hræðslu og það var grátið; allur pakkinn. Þá var hins vegar ráðist í verkið, meinið tekið; brjóstið burt og krabbinn fór og ég í ákveðna eftirmeðferð. Ég sá því upphaf og endi, en núna finnst mér endirinn vera gröfin.“ En er það ekki alltaf endirinn? „Jú, en ég upplifi hann nær mér.“ Sigrún segir að hún hugsi um dauðann. „Fólk panikkar þegar ég byrja að tala um dauðann. Það vill fullvissa mig um að ég sé ekki að fara að deyja. Það geti jafnvel dáið á undan mér; orðið fyrir bíl á morgun. En þegar ég fer upp í
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is bílinn er ég líka með krabbameinið, svo líkurnar eru óneitanlega meiri,“ segir hún.
Fólk forðast að ræða dauða
„Og ég má ekki tala um jarðarförina mína. Þá verður allt stíft. En eins og ein vinkona mín sagði; ef ég hugsaði ekki um þetta væri þá væri ég fáviti,“ segir hún. „Ég næ aldrei að gleyma því að ég er með krabbamein. Og ég vil geta gleymt því. Það væri gott. En það gerist ekki.“ En hún veit ekki hvenær kallið kemur. „Ég hef ekki spurt. Ég tók ákvörðun um að treysta læknunum algjörlega. Ég gúggla ekkert. Ég spyr ekki spurninga þegar ég óttast
–
t s m e r f g o t s r y f
ódýr!
CokUaR-OC2o0l1a2 OG E olti fótb
79
kr. stk.
Pepsi, Pepsi Max, appelsín, 7 Up og Mountain Dew, 33 cl dósir
M a R F á
1398
D N ÍSLa
kr. Coke og bolti
4 x 2 ltr. eða 12x 33cl dósir Coke, Coke-Light eða Coke Zero og einn EURO 2012 bolti
399 289 kr. pk.
Freyja
Rískubbar 270 kr. Smádraumur 260 kr.
Góu súkkulaðirúsínur, ljósar og dökkar, 400 g
2,5
McVitie’s Dóra krakkakex, 150 g
Einnoðtbaúnaður bor
3
kg
í pk .
kr. pk.
og glös
549
kr. pk.
Maarud flögur, með salti eða papriku, 250 g
2í pk0.
5í pk0. 5í pk0.
699 149 kr. pk.
B4Y grillkol, 2,5 kg
Krónan Krónan Krónan Árbæ Bíldsöfða Breiðholti
First Price kr. pk.
Grillbakkar, 3 stk. í pk.
Krónan Granda
5í pk0.
Diskur, 22 cm 599 kr. 169 kr. Servíettur Diskur, 18 cm 499 kr. Hnífar, 20 stk. Glös, 80 stk. 399 kr. Skeiðar, 20 stk. 169 kr. 20 stk. 30x30 269 kr. Gafflar, 20 stk. 169 kr. Teskeiðar, 36 stk. 169 kr. 50 stk. 30x30 399 kr.
Krónan Krónan Hvaleyrarbraut Lindum
Krónan Mosfellsbæ
Krónan Krónan Krónan Krónan Krónan Reykjavíkurvegi Akranesi Reyðarfirði Selfossi Vestmannaeyjum
32
viðtal
svarið. Ég hugsa að það séu meira en fimm ár og ég hugsa að læknarnir myndu segja að ég gæti lifað með þetta til áttræðs. En ég þori ekki að heyra svarið og þess vegna spyr ég ekki. Og þeir eru ekki að ota þessu að mér og það finnst mér gott. Þeir myndu örugglega segja mér ef ég ætti aðeins þrjá mánuði eftir – eða ég vona það.“ Sigrún er nú á hormónalyfjum, fer einu sinni á mánuði og fær beinþéttnilyf og hormónasprautu í magann. „Við seinni endurgreininguna fór ég fimmtán sinnum í geisla,“ segir hún, en yfir tuttugu sinnum í fyrra skiptið. „Í fyrri meðferðinni fann ég ekki fyrir geislunum, en nú fannst mér ég þreyttari. Geislameðferð er þó ekki svo slæm, því það er svo gaman að hitta starfsfólkið,“ segir hún jákvæð og brosir.
Hætti að bíða eftir lífinu
Öll þessi reynsla Sigrúnar hefur breytt hugarfari hennar og hún dvelur ekki lengi við tilhugsunina um dauðann. „Núna finnst mér felast tækifæri í öllu. Ef eitthvað kom uppá var ég alltaf fljót að finna afsökun fyrir því að gera ekki hlutina. En núna finnst mér ekkert sem ég get ekki gert. Það er ekkert rétt eða rangt og maður á ekki endilega heima á ákveðnum stöðum,“ segir hún. „Það er mikilvægt að máta sig við allskonar aðstæðum og finna leiðir svo hlutirnir gangi upp. Mér finnst allt of margir sitja og bíða
Helgin 25.-27. maí 2012
þess að lífið byrji. Það er beðið eftir því að börnin verði svo og svo gömul svo hægt sé að gera hina og þessa hluti. Það getur vel verið að þá hafi fólk ekki heilsu, eða aðstæðurnar séu allt aðrar en fólk hugsaði sér. Það er svo mikilvægt að lifa í núinu og ég myndi segja að ég nái því,“ segir hún og setur sér markmið, það sé einnig mikilvægt. „Ég er markmiðaóð. Ég hef sett mér markmið sem er að setja mér ekki markmið,“ segir Sigrún og hlær. „En muna að njóta leiðarinnar að markmiðinu, því leiðin skiptir í raun meira máli en markmiðið sjálft.“
Þessi einhliða umræða um lyf hefur verið að ergja mig. Að tala um lyf sem dóp fær mig til að spyrja mig hvort ég sé bara að dópa? Og hvar liggja mörkin: Hvenær verð ég dópisti? Eins og ég sagði lækninum: Ég þarf stundum að velja á milli verkja og vímu. Finna þarf jafnvægið. Ekki vil ég vera í vímu og ekki vil ég finna fyrir verkjum,“ segir Sigrún, því með verkjum fari andlega hliðin á hvolf. „Með verkjum hrynja lífsgæðin og upp kemur vanlíðan og vonleysi. Ég óttast að finna alltaf fyrir verkjum, að þeir hverfi ekki. En svo rjátlast þeir af manni.“
Óttast að verða útundan
Ólík upplifun milli meina
Og hvert er markmiðið með þessu krabbameini? „Ég veit það ekki,“ segir hún og hugsar ekki um framtíðina. „Það eru margir hlutir sem mig langar að gera en ég er hrædd um að krabbameinið eigi eftir að skemma það fyrir mér. Ég hræðist það,“ segir hún. „Eins og til dæmis með vinnuna. Verð ég þá ekki fyrir valinu því ég er stelpan með krabbameinið? Eins og með hjólað í vinnuna – vill enginn vera með mér í liðið af því að ég er stelpan með krabbameinið? Ég óttast að vera skilin út undan af því að ég er þessi kona með krabbameinið.“ Innri barátta Sigrúnar hefur verið hörð. Nú berst hún til dæmis við sjálfa sig gegn verkjalyfjum. Á hún að leyfa sér að taka þau? „Það er nú helst vegna umræðunnar um læknadóp.
Sigrún segir að hún hafi ekki fundið fyrir verkjum þegar hún barðist við brjóstakrabbameinið. „Ég var ekkert veik. Svo labbaði ég út af Landspítalanum veik,“ segir hún. Spurð hvort hún hafi ekki fengið neitt hugboð svarar hún: „Ég sá berið í brjóstinu. Svo stórt var það. Ég var þreytt, en hver er ekki þreyttur? Ég var búin að fara til læknis vegna óútskýranlegrar þreytu en það eru margir þreyttir,“ segir Sigrún. Og heldur áfram: „En ég upplifði mig aldrei veika, heldur gerðu lyfin og meðferðin mig veika. En núna, eftir að ég greindist aftur, hafði ég verið með svo mikla verki að ég gat varla náð andanum. Ég hélt ég væri með tak í bakinu, ég hefði ekki lyft rétt í ræktinni eða væri með svona svakalega miklar harðsperrur. Ekkert sló á verkina, engin
verkjalyf, ekkert nudd. Ekkert,“ segir hún. „Fyrir tilviljum frétti ég af konu sem hafði greinst aftur með krabbamein og lýsingar hennar voru lýsingin á ástandi mínu. Ég hringdi í lækninn minn og sagði honum frá þessum verkjum og að ég væri stressuð. Hann kallaði mig strax inn og sendir mig í myndatökur. Ekkert sást. Mánuði síðar mældust fleiri krabbameinsfrumur og svo enn fleiri mánuði seinna. Hann hefði svo auðveldlega getað slegið þessar áhyggjur mínar út af borðinu. En hann gerði það ekki,“ segir Sigrún. „Hann sýndi algjöra fagmennsku. Hann hlustaði á mig.“
Týnir brjóstinu reglulega
Í fyrri veikindunum var brjóst Sigrúnar fjarlægt. „Fólk tekur ekki eftir því að annað brjóstið vantar en mig langar í annað brjóst. Það er ekki svo ég geti flíkað þeim heldur heftir þetta mig,“ segir hún og lýsir því að hún sé ekki sú skipulagðasta í lífinu. „Það er ótrúlega leiðinlegt að vera alltaf að leita að brjóstinu á morgnana. Því þegar ég fer úr fötunum á kvöldin er ég ekki að brjóta þau saman, og sé ég á hraðferð daginn eftir getur það gert mig brjálaða að leita að brjóstinu. Ég hef samt farið út í búð án þess og án þess að nokkur taki eftir því,“ segir hún – en vill það grætt á sig. „Stefnan og draumurinn var að vera með
Hjólar með manni sínum Kim Björgvin. Sigrún og fjölskylda hennar eftir frækið Reykjavíkurmaraþonhlaup. Með henni eru Kim Björgvin, systir hennar Dagrún Þorsteinsdóttir, dóttir hennar Erla Diljá, sonurinn Stefán Steinn, Magni Þór Birgisson, mágur Sigrúnar, og sonur systur hennar Aðalsteinn Magnússon.
tvö brjóst þegar ég gifti mig nú í desember. Það er ekki útlit fyrir að svo verði. Læknirinn vill að ég bíði í hálft ár eftir brjóstaaðgerð og þá er desember nærri. Svo ég hugsa að ég gifti mig með eitt brjóst,“ segir hún og glottir. Kim Björgvin Stefánsson verður þá eiginmaður Sigrúnar. Saman eiga þau soninn Stefán Stein og fyrir á hún Erlu Diljá Sæmundsdóttur. Sigrún segir litla fjögurra ára son sinn, Stefán Stein, ekki átta sig á veikindum móður sinnar. „Það leið örugglega hálft ár frá því að ég missti brjóstið þar til hann nefndi það. Svo missi ég hárið og það var ekki fyrr en það var farið að vaxa aftur sem hann segir: Þú ert með hár! Ég held að hann geri sér ekki grein fyrir því að ég sé veik. Það gerir hins vegar stelpan mín, enda er hún sautján.“
Hleypir dóttur sinni út til árs dvalar
Dóttir hennar er á leið til Austurríkis til árs dvalar sem skiptinemi. „Hún er kannski sólarhring í burtu frá mér ef eitthvað gerist. Slysin geta alltaf gerst, en það verður líklegast aðdragandi veikist ég alvarlega og þá er hún komin á innan sólarhrings. Þannig hugsa ég það og vil ekki að hún sleppi þessu tækifæri.“ Þessi ferð Erlu Diljár er til að mynda eitt merki um breytt hugarfar Sigrúnar, því hún var í fyrstu mjög mótfallin því að dóttirin færi út og seinkaði útskrift úr menntaskóla. „Ef ég 37 ára núna, finnst ég vera að gera allt rétt en ég fæ samt krabbamein, af hverju þá ekki að leyfa henni að fara og leyfa henni að upplifa? Hún hefur aðeins eitt líf og núna er
En læknirinn lofar mér að einn daginn fái ég aftur hlaupaleyfi. Ég vona að það sé ekki aðeins til að róa mig, því hlaupin urðu til þess að ég breytti um lífsstíl. Þau komu mér af stað.
Lyfjagjöf á Landspítala. Sigrún Þöll og brjóstakrabbameinið. Í fjallgöngu með Björk Sigursteinsdóttur og Sofíu Jóhannsdóttur, enn að takast á við efirköst brjóstakrabbameinsins, síðasta sumar. Myndir/einkasafn
rétti tíminn.“ Já, rétt eins og Sigrún hefur lýst í bloggi sínu hefur margt breyst. Átakið við að losna við aukakílóin og bæta lífsgæðin hefur breyst í baráttu við að halda lífi. Allir aðhalds- og megrunarkúrar hafa verið settir á hilluna, þótt óttinn við að þyngjast blundi í undirmeðvitundinni og þráhyggja í kringum mat hafi ekki farið langt.
Betra að kljást grönn við krabbann
„Ég myndi segja að ég væri með ákveðna röskun þegar kemur að mat. Það er alltaf einhver hugsun um hvað ég eigi að fá mér og hvort ég fitni af því sem ég fæ mér. Ég get aldrei fengið mér án þess að velta þessu fyrir mér. Hins vegar hef ég engan stoppara. Ég fæ mér. En núna þegar ég hreyfi mig með líður mér betur; þótt síðustu vikurnar hafi hreyfingin ekki verið reglubundin vegna veikindanna,“ segir hún. „En það að vita að ég get hreyft mig skiptir mig máli. En ég hef fyrir löngu áttað mig á því að ég grennist ekki með því að hreyfa mig. Því meira sem ég hreyfi mig, því meira vil ég borða. Þegar ég hreyfi mig passa ég því mataræðið og hreyfingin er því aðeins hugsuð til að bæta líf mitt og heilsu. Ég
hreyfingu ekki til að grennast,“ segir hún. „Ég hef þyngst núna eftir að ég greindist aftur. Ég get ekki hugsað um allt í einu. Og það er svo eðlilegt hjá mér að syrgja og gleðjast með mat,“ segir hún. „En að hafa tekist að létta mig gerir þessa krabbameinsbaráttu léttari. Ég hreyfi mig meira. Ég er komin í ákveðið far,“ segir hún. „Ég er ekki að tala um nokkur aukakíló, ég er að tala um offitu. Það er ekki léttvægur vandi samhliða krabbameini, því offitunni fylgir svo mikil andleg vanlíðan. Ég get þó sagt að þótt ég sé búin að vera í alls konar þyngd hef ég alltaf getað klætt mig upp og fundist ég fín. Ég sá ekki þessa offitu sem ég sé núna þegar ég horfi á myndir af mér,“ segir hún, enda hafði hún frábæran stuðning.
Bloggið sálfræðingur Sigrúnar
„Bloggið er eins og sálfræðingur. Ég blogga fyrir mig en ekki heiminn, en að geta tekið hugsanir sínar og tilfinningar og sett þær niður á blað og lesið þær yfir sem áhorfandi lyfti þungu fargi af mér. Það veitti mér stuðning þegar ég var að grenna mig og það gekk rosalega vel. Ég fékk tölvupósta og fólk bað um leiðbeiningar. Ég þurfti að standa mig, rétt eins og nú. Ég las
einhverntímann að ef maður þyrfti virkilega að standa sig væri gott að verða leiðtogi, því þá verður maður að standa sína plikt. Leiðtoga má ekki mistakast því þá mistekst hópnum.“ En verða það talin mistök að skilja arfleið sína eftir á opinni bloggsíðu fyrir allra augum um aldir alda? „Vinkona mín heldur því fram að þar sem ég blogga muni ég deyja. Ég sé að storka örlögunum,“ segir hún og hlær. „Henni finnst óhugnanlegt að ef ég deyi sé líf mitt á vefnum. Sko, ég veit að bloggið getur auðveldlega dáið með mér, því það er á tölvunni minni og á servernum mínum. Taki maðurinn hann úr sambandi hverfur það með mér,“ segir hún. „Mér finnst þessi bloggheimur hins vegar samfélagslega spennandi. Pælum í því hvað þetta er sögulegt? Í framtíðinni verður hægt að rekja líf manneskju frá árinu 2000, svo ekki sé talað um hvað það getur verið gaman fyrir börnin manns og barnabörnin að lesa slíkt,“ segir hún. „Maður hefur alveg heyrt hvað það hafi gefið fólki mikið að finna gamlar dagbækur. Mér finnst það meira spennandi en að hugsa til þess að bloggið standi eftir á netinu eftir að ég dey.“
ALLAR TÖSKUR M
1 5% A
EÐ
FSLÆTTI
25
.M
A Í– 6. J Ú NÍ
Úrval útskriftargjafa Bækur, pennar, ferðatöskur og alls kyns vönduð gjafavara á frábæru tilboðsverði. Kíktu í kaffi til okkar í Hallarmúlann og gerðu góð kaup. Hlökkum til að sjá þig! Ritföng, bækur, tímarit, myndlist og föndur
FÍTON / SÍA
Verið velkomin í verslanir Pennans: Penninn – húsgögn Grensásvegi 11, Penninn – ritföng Hallarmúla 4, Hafnarstræti 91-93, Akureyri, Dalbraut 1, Akranesi, Hafnarstræti, Ísafirði, Faxastíg 36, Vestmannaeyjum og Penninn TRS Eyravegi 37, Selfossi. Sími 540 2000 | pontun@penninn.is | www.penninn.is
359
159
kr. 480 g
639
kr. 5 stk.
kr. 560 g
bónus pylsubrauð
100%
nautakjöt
398 kr. 2 stk.
íslandsnaut ferskir 2 x 140 gr. ungnauta -hamborgarar
198
1398 kr. 10 stk.
kr. 680 g
198
kr. 570 g
íslandsnaut frosnir 10 x 100 gr. ungnauta hamborgarar
100%
na utak jö t
159
kr. 4 stk.
bónus stór hamborgarabrauð
1698 kr. 10 stk.
10 stk. stórir 120 gr. nautahamborgarar
www.islandsnaut.is heimasíðan 23 uppskriftir að yndislega góðum bragðmiklum hamborgurum. Þetta verður þú að skoða !
229
kr. 612 ml
hunts grillsósur
honey mustard / barbecue sauce
139
kr. 185 ml
198 kr. pk
doritos snakk 165 gr pokar
398
kr. 500 gr
góu sÚkklaðirÚsínur
198 kr. pk bónus snakk 160 gr pokar
198
kr. 200 gr
góu æðibitar og hraunbitar 200 gr.
1495 kr. kg
kaupfélag skagfirðinga
frosið lambalæri í sneiðum
1198 kr. kg
ali elduð grísarif / spareribs
1379 kr. kg
359 kr. kg
kjarnafÆði ferskt
einiberjakryddað lambalæri
698 kr. kg
bónus ís 2 ltr.
súkkulaði- vanillu- jarðarberja
ali ferskur grísabógur
798 kr. kg
ks frosinn lambabógur
195
698
kr. 6 ltr.
79
kr. 2 ltr.
1859 kr. kg
norðanfiskur íslenskur lax
frosinn beinhr. m.roði
kr. 330 ml
1859 kr. kg.
norðanfiskur lax grillkryddaður beinhr. m.roði
1398 kr. kg
norðanfiskur íslensk bleikja
frosin beinhr. m.roði
36
fréttir vikunnar
Helgin 25.-27. maí 2012
Vikan í tölum Ákærður fyrir innherjasvik hjá Glitni
Vill banna reykingar á spítalalóðum
Sérstakur saksóknari hefur ákært fyrrverandi yfirmann hjá Glitni fyrir innherjasvik. Maðurinn var framkvæmdastjóri fjárstýringar. Honum er gefið að sök að hafa selt hlutabréf sín í bankanum rétt fyrir hrun.
Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokks og fyrrverandi heilbrigðisráðherra, vill fara að fordæmi Svía og banna reykingar á spítalalóðum.
Vill flýta Norðfjarðargöngum Lilja Mósesdóttir hefur lagt fram tillögu á Alþingi um að Ríkisábyrgðasjóður láni Vegagerðinni 11 milljarða króna til að flýta gerð Norðfjarðarganga.
Játaði ákæruliði í morðmáli Hlífar Vatnar Stefánsson játaði alla ákæruliði í manndrápsmáli sem þingfest var í vikunni. Hann varð unnustu sinni að bana í Hafnarfirði í febrúar.
Óvíst hvenær Náttúruminjasafn opnar Staðgengill forstjóra Náttúrufræðistofnunar segir óvíst hvenær Náttúruminjasafn Íslands verður opnað almenningi. Safnið telst höfuðsafn, en samt starfar nú enginn starfsmaður sérstaklega fyrir safnið.
Hreyfingin sleit viðræðum Hreyfingin sleit á mánudagskvöld viðræðum við ríkisstjórnarflokkana um stuðning við einstök mál. Þingflokksformaður sagði stjórnina ekki hafa viljað fara þeirra leiðir við lausn á skuldavanda heimilanna.
Starfsemi lífeyrissjóða rannsökuð Skipa á þriggja manna rannsóknarnefnd um starfsemi lífeyrisjóða, samkvæmt tillögu stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis.
Nær 100 milljarðar í atvinnuleysisbætur Gangi spá í fjárlögum eftir um að nítján milljarðar verði greiddir út í atvinnuleysisbætur á þessu ári, mun stofnunin hafa greitt alls 94 milljarða í bætur frá hruni.
49,5
Félagið sem á að þjónusta WOWair á Keflavíkurflugvelli hefur enn ekki fengið öll tilskilin leyfi en félagið áætlar að hefja flug í næstu viku.
Íslenski hópurinn komst í úrslit í júróvisjón eftir frábæra frammistöðu í undankeppninni sem haldin var á þriðjudagskvöld. Greta Salóme og Jónsi voru þjóð sinni til sóma á sviðinu í Bakú.
Stjórnarskrártillögur í þjóðaratkvæði Alþingi samþykkti tillögu um ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögu stjórnlagaráðs um stjórnarskrána með 35 atkvæðum gegn 15. Þjóðaratkvæðagreiðsla verður haldin ekki síðar en 20. október.
Mildi að ferðamenn lifðu af fall í Dyrhólaey
Stækkunarstjóri fundar hérlendis Stefan Füle, stækkunarstjóri í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, fundaði í gær með Össuri Skarphéðinssyni og Steingrími J. Sigfússyni. Füle verður einnig hérlendis í dag, föstudag.
Icesave-málið flutt 18. september Áætlað er að Icesave-málið verði flutt munnlega fyrir EFTA dómstólnum 18. september næstkomandi. Málið verður flutt í Lúxemborg, þar sem EFTA dómstóllinn hefur aðsetur.
Land sígur og rís í Krýsuvík Land hefur risið og sigið á víxl í Krýsuvík frá 2009. Það reis um átta sentimetra í fyrra og sígur nú í þrepum. Jarðvísindamenn segja þessa þróun afar óvenjulega.
prósent er kaupmáttarrýrnunin frá árinu 2008 samkvæmt upplýsingum á heimasíðu BSRB.
milljónir er upphæðin sem Arion banki hagnaðist um dag hvern á fyrsta ársfjórðungi 2012 samkvæmt árshlutareikningi sem bankinn birti á miðvikudag.
Þjónustufélag WOW skortir enn leyfi
Mikil mildi þykir að ferðamenn, karl og kona, sem hröpuðu í Dyrhólaey í gær, fimmtudag, slösuðust ekki meira en raun varð á. Fólkið stóð á brún Lágeyjar þegar hún gaf sig og bergfylla féll úr brúninni 30 metra niður í fjöru.
7,6
Heitustu kolin á
Júróvisjón Þjóðin fylgdist andaktug með þegar íslensku júróvisjónfararnir Greta Salóme og Jónsi komust áfram í úrslit í söngvakeppninni. Margir voru duglegir að pósta statusum um hina keppendurna. Sigmar Guðmundsson, fyrrum júróvisjónkynnir, fór á kostum á Facebook á meðan keppninni stóð.
Sigmar Guðmundsson Er þetta ekki soldið overkill hjá írum? Ofvirkir tvíburar klæddir einsog erfðabreyttir silungar. Þetta er algerlega glatað stöff. Og einmitt þessvegna fara þeir áfram. Nú er ég búin að hleypa tólf lögum áfram, þarf að grisja þetta eitthvað.
Lilja Katrín Gunnarsdóttir Beið eftir því að söngkonan frá Albaníu myndi hella yfir sig bensíni, slík var innlifunin...
Sigmar Guðmundsson Það þarf ekkert að taka það fram að Rússarnir fara áfram. Þær eru amk meira sexí en Dima Bilan sem er á mörkum þess að vera kynvera.
Sigmar Guðmundsson San Marínó fer ekki áfram. Fá samt prik fyrir að vera með heilsugæslulækni á sviðinu. Hef ekki séð það áður.
Til ykkar vina minna með ónýtt sjónvarp. Hægt er að fylgjast með kepninni í beinni á Facebook síðu Sigmar[s] Gudmundssonar
Sigmar Guðmundsson Danir eru full ligeglad finnst mér. Þetta fer ekki áfram en stílistinn á sér bjarta framtíð sem gengilbeina á skyndibitastað.
Forsetakosningarnar Baráttan um forsetaembættið er heldur betur farin að hitna eftir að Ólafur Ragnar Grímsson steig fram og hóf sína kosningabaráttu formlega og eru Facebook-notendur ófeimnir við að tjá sig hana sem annað.
Gunnar Smári Egilsson Í ljós gagnrýni Ólafs og Herdísar; verður RÚV ekki að setja strax á dagskrá sérstaka útsvarsþætti þar sem forsetaframbjóðendur fá að spreyta sig sem spyrlar?
Bryndis Isfold Hlodversdottir Er að horfa á Silfrið og heyri að Páll Skúlason talar um fráfarandi forseta þegar hann talar um ÓRG - ekki mótmæli ég.
Gaukur Úlfarsson
Helga Kristín Einarsdóttir mun sennilega þurfa að leiða hjá sér *******kosningarnar til þess að halda geðheilsunni
Gerður Kristný óttast að Ástþór verði búinn að ættleiða þríbura fyrir kaffi.
Sjónvarpsdagskráin Margir Facebook-notendur virðast verja kvöldunum í hvort tveggja í senn: Að horfa á sjónvarpið og uppfæra statusa. Þeir voru í það minnsta kosti ófáir sem tjáðu sig um sjónvarpsdagskrána í vikunni.
302
milljónir var tap Bakkavarar á fyrsta ársfjórðungi ársins 2012. Þetta er viðsnúningur upp á tæplega tvo milljarða frá sama tímabili í fyrra en þá var hagnaðurinn 1,6 milljarður.
3
lið hafa náð samkomulagi um kaup á einum eftirsóttasta knattspyrnumanni Evrópu, Belganum Eden Hazard. Hann á nú bara eftir að ákveða sig.
Gerður Kristný Mikið held ég að Björn Thors færi vel með hlutverk Péturs Gunnarssonar þegar hann verður látinn leiða okkur í gegnum atburði ársins 2012 í næsta Skaupi, í anda þáttanna um 18. öldina. Þetta var nú svona helst það sem ég var að hugsa yfir þættinum í gær.
Helga Vala Helgadóttir Ætlaði að tékka á Sjálfstæðu fólki með Jóni... en í stað hans birtist allsberi kokkurinn að pota einhverju hryllilegu priki í afturenda svíns í dönsku svínabúi... af hverju var ég ekki vöruð við!
50
prósent var hlutfall varnarmanna sem skoruðu fyrir Chelsea í vítaspyrnukeppni gegn Bayern München í úrslitum meistaradeildarinnar um síðustu helgi. David Luiz og Ashley Cole skoruðu ásamt Frank Lampard og Didier Drogba.
Góð vika
Slæm vika
fyrir söngparið Gretu Salóme og Jónsa
Gunnar I. Birgisson, bæjarfulltrúa og fyrrverandi bæjarstjóra
Björguðu grillveislum um land Gleðin var ósvikin hjá Gretu Salóme og Jónsa þegar þau komust áfram fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Bakú í Aserbadjan á þriðjudagskvöld með lagið „Never forget“. Þungu fargi var af þeim létt enda voru þau nánast með alla íslensku þjóðina á bakinu. Tilfinningin var því stórkostleg fyrir þau og allan íslenska hópinn, ekki síst þul Ríkisútvarpsins, þegar nafn Íslands kom upp úr þriðja umslaginu. Með frammistöðu sinni reddaði söngparið grillveislum um allt land á morgun, laugardaginn fyrir hvítasunnu, en framlag Íslands verður eitt 26 laga sem keppa í úrslitum aðalkeppninnar. Það má því búast við því að víða verði skálað fyrir og eftir flutning lagsins og meðan á talningunni stendur.
Sektaður en kveðst saklaus Héraðsdómur Reykjaness dæmdi Gunnar I. Birgisson, bæjarfulltrúa og fyrrverandi bæjarstjóra í Kópavogi, og Sigrúnu Ágústu Bragadóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogs, til að greiða 150 þúsund krónur hvort um sig fyrir að hafa gefið Fjármálaeftirlitinu rangar upplýsingar sem stjórnarformaður og framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Kópavogs. Sigrún Ágústa fól lögmanni sínum að áfrýja málinu til Hæstaréttar og Gunnar kveðst í yfirlýsingu vera saklaus af sakargiftum ríkissaksóknara og hafi búist við sýknu í öllum ákæruliðum. Hann íhugar alvarlega að kanna hvort leyfi fáist hjá Hæstarétti til áfrýjunar. Sækja þarf um leyfi þar sem sektin er lægri en áfrýjunarfjárhæð. Ákæruliðirnir voru tveir. Annars vegar fyrir að hafa fyrir að hafa ávaxtað fé lífeyrissjóðsins með ólögmætum hætti og hinsvegar fyrir að hafa veitt Fjármálaeftirlitinu rangar upplýsingar. Sýknað var af fyrri ákæruliðnum.
Tómatar
Gúrkur
Paprikur
Sveppir
Vinsælastir
Gúrka fyrir fegurðina
C vítamín sprengjur
Algjör sveppur
íslenskt grænmeti
Elsa Björg Magnúsdóttir
Sölufélag Garðyrkjumanna
Sumar 2012
Úr Breiðholtinu í Reykholt -Helena Hermundardóttir bóndi á Friðheimum í Bláskógabyggð.
Listakokkar
Matgæðingarnir og listakonnarnir Hrefna Sætran og Nanna Rögnvaldsdóttir eru löngu þjóðþekktar fyrir góðar uppskriftir. Í blaðinu eru uppskriftir eftir þær sem henta við flest tækifæri.
Björn Árnason
G ey m i ð b l a ð i ð
E
ftir stúdentspróf ákvað ég að læra ensku í Háskóla Íslands. Það gekk vel og ég kláraði eitt ár, en ég las örugglega fleiri garðyrkjubækur en námsbækur“, segir Helena Hermundardóttir garðyrkjubóndi og fimm barna móðir á Friðheimum í Reykholti. Hún þakkar móður sinni og sænskri ömmu garðyrkjuáhugann. „Þær ræktuðu mikið og útiræktun kynntist ég í Svíþjóð hjá ömmu“. Helena og maður hennar Knútur Rafn Ármann hafa verið grænmetisbændur á Friðheimum frá árinu 1995, þegar þau keyptu jörðina. Helena var þá útskrifuð frá Garðyrkjuskóla ríkisins og Knútur frá Bændaskólanum á Hólum. Þau kynntust í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti og voru aðeins um tvítugt þegar þau ákváðu að flytja úr borginni. „Við keyrðum um Suðurland í leit að garðyrkjustöð sem væri til sölu.Við fundum Friðheima og það var Brúnó Hjaltested sem var fjárhaldsmaður eigandans sem við eigum það að þakka að við eignuðumst Friðheima.
Hann treysti því að við myndum byggja staðinn upp“, segir Helena. Þegar þau hjón keyptu Friðheima hafði staðurinn ekki verið í ábúð í þrjú ár. Þau Helena og Knútur hafa svo sannarlega tekið til hendinni því nú rækta þau í gróðurhúsum sem þekja samtals 5200 fermetra. Fyrstu árin ræktuðu þau tómata, paprikur og gúrkur, en frá árinu 2002 hafa þau sérhæft sig í tómatarækt, og framleiða nú m.a. plómu- og konfekttómata allt árið með hjálp raflýsingar. Helena segir að þau hafi frá byrjun verið með hrossarækt samhliða garðyrkjunni. Knútur fékk áhuga á hrossum þegar hann var ungur drengur og sá áhugi leiddi hann í Bændaskólann „Við höfum alltaf verið með töluvert af hrossum og langaði að auka hlut hestamennskunnar í okkar rekstri. Því ákváðum við fyrir fjórum árum að setja á laggirnar hestasýningu fyrir ferðamenn, sem er sögu-og gangtegundasýning. Í dag erum við stolt af því að útbreiða hróður íslenska hestsins til þúsunda
ferðamanna sem heimsækja okkur á hverju ári, en einnig hefur það aukist að ferðamenn heimsæki gróðurhúsin og fái fræðslu og upplifun um ræktunina þar“. „Við garðyrkjubændur leggjum mikið upp úr því að senda frá okkur góða vöru. Þess vegna ákváðum við að merkja hana sérstaklega með íslensku fánaröndinni og einnig býlinu þar sem grænmetið er ræktað. Nú er hægt að rekja framleiðsluna alla leið til bóndans og í því felst mjög mikið aðhald. Það er hvatning til að senda aðeins frá sér gæðavöru og hafa neytendur tekið þessu afskaplega vel“ segir Helena. Helena var valinn fulltrúi garðyrkjubænda á Búnaðarþing. Hún segir það gott að geta unnið fyrir greinina og vekur athygli á því að konur séu fjölmennar í stétt garðyrkjubænda þótt þær séu oft ekki eins sýnilegar og karlarnir. Helena segist bjartsýn á framtíðina enda hafi þau smátt og smátt byggt upp Friðheima í þeirri trú að hér (á Íslandi) verði áfram blómleg garðyrkja.
2
ÍSLENSKT GRÆNMETI SUMAR 2012
Vissir þú
... að gúrka er 96% vatn? ... að gúrkur innihalda lítið af kaloríum? ... að gúrkan er tæknilega ávöxtur því hún inniheldur fræ sem gera henni kleyft að fjölga sér? ... að gúrkur eru vinsælar til að leggja yfir augun því það þykir gefa fallegt útlit? ... að gúrka vex árið um kring og er þess vegna alltaf fáanleg fersk? ... að gúrka inniheldur A ,B og C vítamín auk nokkurs af kalki og járni? ... að gúrka tilheyrir graskersætt og er náskyld melónu?
Salat með léttsýrðum gúrkum og lárperu 1 íslensk gúrka, lítil 5 msk hvítvínsedik 150 ml vatn 2 msk sykur 2 tsk salt nokkur piparkorn 2-3 íslenskir tómatar, vel þroskaðir 1 lárpera, vel þroskuð 1/2-1 chilialdin hnefafylli af kóríanderlaufi Byrjað er á að léttsúrsa gúrkurnar í smástund en síðan eru þær notaðar í salat með Tex-Mex-yfirbragði. Það er líka hægt að nota léttsýrðu gúrkurnar einar sér með ýmiss konar réttum.
Gúrkurnar skornar í þunnar sneiðar. Edik, vatn, sykur, salt og piparkorn sett í pott og hitað að suðu. Látið sjóða í 2-3 mínútur og síðan eru gúrkusneiðarnar settar út í, potturinn tekinn af hitanum og gúrkusneiðarnar látnar kólna alveg í leginum. Hrært öðru hverju. Tómatarnir eru svo skornir í geira og lárperan afhýdd, steinninn fjarlægður og aldinkjötið skorið í teninga. Chilialdinið saxað smátt. Tómatar, lárpera og chili sett í skál og síðan er gúrkunum blandað saman við ásamt dálitlu af leginum. Kóríanderinn saxaður gróft og blandað saman við. Salatið er gott eitt sér eða með ýmsum mat, t.d. soðnum og steiktum fiski eða kjúklingi. - NR
30 tegundir af íslensku grænmeti N
eysla á grænmeti og ávöxtum er langt frá því að ná ráðlögðum dagskammti sem er 400 grömm. Þetta kemur fram í landskönnun á mataræði 2010 – 2011, sem Embætti landlæknis, Matvælastofnun og Háskóli Íslands gerðu í ársbyrjun. Landsmenn hafa aukið grænmetisneyslu sína um 19 prósent frá árinu 2002 en hún er að meðaltali 120 grömm á dag. Það samsvarar t.d. einum litlum tómat, gúrkusneið og einni lítilli gulrót. Til þess að ná ráðlögðum dagskammti þyrfti að tvöfalda magnið í tvo tómata, tvær gúrkusneiðar og tvær gulrætur á dag. Hnattstaða landsins og landfræðileg einangrun gera Ísland fljótt á litið ekki kjörland garðyrkju en einmitt það ásamt náttúruauðlindum landsins skapa landinu sérstöðu sem garðyrkjulandi. Norðlæg lega og einangrun þýðir að hér er fátt innlendra meindýra og sjúkdóma í gróðri.
Kristín Linda Sveinsdóttir Markaðsstjóri Sölufélags garðyrkjumanna
kristin@sfg.is
Mikil þróunarvinna hefur átt sér stað í ylrækt undanfarin ár og Íslendingar standa mjög framarlega á því sviði. Grænmetisbændur bjóða nú upp á tómata, gúrkur og sveppi allt árið og paprikan fylgir fast á eftir. Samtals rækta garðyrkjubændur tæplega 30 tegundir af grænmeti í ylrækt og útirækt.
Íslenskt grænmeti er hollt, ferskt og bragðgott. Hár gæðastaðall er í raun vörumerki íslensks grænmetis. Nálægð við markaðinn gerir það að verkum að ávallt líður stuttur tími frá uppskeru til dreifingar. Pökkun grænmetisins er ekki síst sá þáttur sem snýr að gæðum og markmiðið er að bragðið og ferskleikinn haldi sér. Hollustan í íslensku grænmeti liggur í umhverfinu. Ómengað vatn, hreint loft og jarðvegur án allra aukaefna gerir íslenskt grænmeti bragðgott og hollt. Landsmenn hafa tekið íslenska grænmetinu mjög vel. Þeir hafa aukið neyslu sína á þessari úrvalsvöru jafnt og þétt. En betur má ef duga skal og enn er langt í land ef manneldismarkmið eiga að nást. Grænmetisbændur hafa lagt mikla vinnu í að upprunamerkja íslenskt grænmeti þannig að það fari ekki á milli mála hvaðan það kemur. Hægt er að rekja grænmetið til þeirra bænda sem rækta það. Þeir leggja allan sinn metnað í að senda frá sér góða og ferska vöru. Grænmetisbændur þakka ykkur góðar móttökur og vona að íslenska grænmetið haldi áfram að gleðja ykkur og næra.
„ ... sum þeirra eru svo tæknilega vel búin að þau hafa sína eigin veðurathugunarstöð.”
Útgefandi: Sölufélag garðyrkjumanna Ábyrgðarmaður: Kristín Linda Sveinsdóttir kristin@sfg.is Myndir: Hari Umbrot: Jón Óskar/Grái kötturinn Umsjón með útgáfu: Katrín Pálsdóttir katrin@sfg.is
islenskt.is
Kíktu inn á fésbókina okkar - facebook.com/islenskt.is. Þar er leikur í gangi sem gæti verið gaman að taka þátt í. Glæsilegar grænmetiskörfur í boði.
vigfús birgisson
Gróðurhúsin eru tæknilega mjög vel búin. Tölvur stjórna loftslaginu og vökvun eftir þörfum plantnanna. Sum þeirra eru svo tæknilega vel búin að þau hafa sína eigin veðurathugunarstöð.
G úrk u r
Uppáhald rómversku keisaranna Frísklegri með gúrku
E
lstu heimildir um gúrkuræktun eru frá Indlandi en hún hefur verið ræktuð þar í þrjú þúsund ár. Gúrkan barst frá Indlandi til Grikklands og þaðan til Ítalíu. Rómversku keisararnir höfðu þær á borðum daglega en talið er að það hafi verið Tíberíus keisari sem ríkti frá árinu 14 til 37 e. kr. sem hóf að rækta þær í gróðurhúsum yfir veturinn. Rómverjar notuðu gúrku til að leggja á skordýrabit og til að leggja yfir augun til að fá frískara útlit og skerpa sjónina. Gúrkan barst með Spánverjum til Ameríku. Indíánar tóku henni vel og náðu þeir góðum árangri í ræktun hennar í Norður- og Suður Dakota. Gúrkan er ekki grænmeti heldur ávöxtur eða stórt ber. Hún er aldin klifurjurtar af kúrbítsætt og er náskyld tegundum eins og melónu og graskeri. Hún hefur verið ræktuð hér á landi frá því á þriðja áratugnum, en neysla hennar jókst verulega eftir seinna stríð. Gúrkur geta verið mjög mismunandi að stærð og lögun, en litlar agúrkur eru oft bragðmeiri en þær stærri.
Næringargildi Gúrkur eru hollar og hitaeiningasnauðar, aðeins 12 hitaeiningar (kcal) í 100 g. Vökvainnihald þeirra er hátt, um 96 prósent. Í gúrkum er A,B og C vítamín auk þess er í þeim kalk og járn. Gúrkur eru, eins og annað grænmeti, upplagðar sem snakk ásamt léttri ídýfu t.d. úr kotasælu eða jógúrt. Á Indlandi er algengt að brytja gúrkur út í jógúrt og nota sem meðlæti með sterkum karrýréttum. Geymsla Góðar og heilbrigðar gúrkur geymast í rúma viku án þess að dragi úr gæðum ef aðstæður í geymslunni eru réttar. Besti geymsluhiti fyrir gúrkur er 12°C. Þeim er mjög hætt við kæliskemmdum ef hitinn fer undir 10°C en hafi þær verið geymdar við lægri hita er réttast að halda honum eins út geymslutímann því gúrkur spillast fljótt við stofuhita eftir slíka meðhöndlun. Aðalatriðið er að græni liturinn sé jafn og að þær séu stinnar. Gott er að meta það með því að þrýsta létt á stilkendann því þar linast þær fyrst.
Rómverjar notuðu gúrku til að leggja á skordýrabit og til að leggja yfir augun til að fá frískara útlit og skerpa sjónina.
3
ÍSLENSKT GRÆNMETI SUMAR 2012
Grillaðir tómatar með gráðaosti og basil
Jarðarberjatrifli með mascarpone
4 stk tómatar 1 pk gráðaostur 1 stk shallottulaukur 1 rif hvítlaukur 1 bréf basil Salt og pipar Álpappír
250 g mascarpone-ostur 250 ml rjómi 4 msk flórsykur, eða eftir smekk 1 tsk vanillusykur 3 msk jarðarberjasulta 1 pakki fingurkex (ladyfingers) eða makkarónukökur sætt sérrí eða appelsínusafi 250 g íslensk jarðarber
Skerið toppinn af tómötunum og takið kjarnann úr þeim. Blandið kjarnanum við gráðaostinn, saxaðann shallottulaukinn og hvítlaukinn. Rífið basilblöðin niður, bætið þeim út í og kryddið með salti og pipar. Fyllið tómatana með fyllingunni og vefjið í álpappír. Grillið eða ofnbakið í u.þ.b. 20 mín.
Mascarpone-osturinn tekinn úr kæli og látinn mýkjast. Rjóminn stífþeyttur. Mjúkum ostinum hrært saman við og bragðbætt með flórsykri og vanillusykri eftir smekk. Blöndunni skipt í tvennt og jarðarberjasultu hrært saman við helminginn. Fingurkexið brotið í bita (ekki mulið) og sett í botninn á 6
- HS
ábætisglösum. Bleytt í með svolitlu sérríi eða appelsínusafa. Nokkur jarðarber söxuð og dreift yfir. Kúfaðri skeið af jarðarberjakreminu jafnað yfir og síðan er kúfuð skeið af hvíta kreminu sett ofan á. Jarðarberin sem eftir eru skorin í helminga og dreift yfir. - NR
Ást og rómantík Jarðarber eru ekki eiginleg ber heldur blómbotn jarðarberjablómsins. Litlu örðurnar sem líta út eins og fræ eru hin eiginlegu aldin jarðarbersins. Þau geyma hvert um sig lítið fræ. Líkt og brómber og hindber eru jarðarber samsettur ávöxtur. Jarðarber hafa verið ræktuð frá ómunatíð. Þau voru í miklu uppáhaldi hjá rómverskum keisurum og þegar Spánverjar komu til Ameríku kynntust þeir jarðarberjarækt indíána. Þar voru berin smá og uxu víða villt. Frönskum garðyrkjumönnum tókst að rækta stór jarðarber snemma á 18. öld með því að blanda saman ræktun evrópskra berja og berja frá Chile. Jarðarber vaxa víða villt hér á landi en þau eru smá og oft ná þau ekki fullum þroska. Jarðarber eru ræktuð í gróðurhúsum hér á landi og koma á markað í júní og eru fáanleg fram í ágúst. Þau eru rómuð fyrir bragðgæði og ferskleika, enda stutt á markaðinn frá ræktunarstað. Oft er sagt að jarðarber séu tákn ástar og rómantíkur. Þau eru borin fram súkkulaðihjúpuð með kampavíni þegar við á. Næringargildi Jarðarber eru mjög rík af C-vítamíni. Í 100 gr. af ferskum jarðarberjum eru aðeins 45 hitaeiningar. Margir telja að jarðarber hafi góð áhrif á gigt. Geymsla Þegar velja á jarðarber er mikilvægt að þau séu stinn, þurr og vel rauð. Best er að fjarlægja ekki krónublöð og stilk fyrr en rétt áður en berin eru skoluð og þeirra er neytt. Ef krónublöð og stilkur eru fjarlægð áður en berin eru skoluð sjúga þau í sig vatn og linast. Þegar frysta á jarðarber er best að skola þau undir rennandi köldu vatni með krónublöðunum á og frysta í bökkum. Þegar berin eru gegnfrosin má pakka þeim í aðrar umbúðir og frysta þannig.
Sumar og gúrkutíð allt árið Ö ll sú þekking sem almenningur hefur um hollustu grænmetis hefur skilað sér í aukinni sölu á grænmeti undanfarin ár. Ég held að sú þróun haldi áfram. Þekkingin eykst og rannsóknum fjölgar sem sýna fram á nauðsyn þess að fara að þeim ráðleggingum sem starfsmenn Landlæknis og heilsugæslu hafa sett fram“, segir Þórhallur Bjarnason garðyrkjubóndi á Laugalandi í Borgarfirði. Garðyrkja hefur verið stunduð á Laugalandi frá árinu 1942, en nú
reka Þórhallur og kona hans Erla Gunnlaugsdóttir garðyrkjustöðina. Hjá þeim er sumar allt árið og gúrkutíð, því þau rækta eingöngur gúrkur í um 3600 fermetra gróðurhúsum. Gróðurhúsin eru hituð upp með hveravatni og raflýst allt árið. Uppskeran er um þrjú hundruð tonn á ári. Þórhallur segir að garðyrkjubændur hafi stöðugt bætt við sig menntun í faginu undanfarin ár og það hafi skilað sér í betri vöru. Þá hafi verið leitað þekkingar til ráðunauta erlendis og þannig hafi
garðyrkjan tekið miklum framförum undanfarin ár. Síðustu tíu ár hafa garðyrkjubændur lagt áherslu á gott markaðsstarf. Grænmetið er nú selt í endurvinnanlegum umbúðum sérmerkt hverri garðyrkjustöð og með íslensku fánaröndinni. Það fer því ekki á milli mála að grænmetið er ræktað hér á landi. „Þetta skapar mikið aðhald hjá okkur ræktendum og hvetur okkur til að skila alltaf ferskri og nýrri vöru á markaðinn“, segir Þórhallur.
4
Vissir þú
... að Íslenskir tómatar eru bragðmeiri sökum þess að þeir fá að þroskast til fulls á tómatplöntunni? ... að tómatar eru alveg fitulausir? ... að tómatar innihalda lýkópen sem er öflugt andoxunarefni? ... að ítalir kalla tómatinn ástareplið og þykir hann afar kynörvandi? ... að til eru meira en 10.000 mismunandi tegundir af tómötum? ... að tómaturinn er mest selda grænmeti í heimi en meira en 60 milljónir tonna eru ræktuð ár hvert? ... að tómatar geymast best við stofuhita því kæling eyðir bragði og næringu tómatsins? ... að tómatur er ávöxtur en vegna lítils sætumagns var tómaturinn flokkaður sem grænmeti?
ÍSLENSKT GRÆNMETI SUMAR 2012
Eggjakaka með grænmeti og osti 2 msk olía 1 msk smjör 250 g sveppir, skornir í sneiðar eða fjórðunga 200 g hvítkál, skorið í ræmur 2 hvítlauksgeirar 1 msk ferskt timjan eða ½ tsk þurrkað nýmalaður pipar salt 200 g kirsiberjatómatar 6 egg 100 ml matreiðslurjómi eða mjólk lófafylli af klettasalati, grófsöxu 1 ostarúlla með hvítlauk og steinselju frá Ostahúsinu, skorin í bita
Grillið í ofninum hitað. Olía og smjör hitað á stórri, þykkbotna pönnu. Sveppirnir og hvítkálið steikt í nokkrar mínútu við meðalhita ásamt timjani, pipar
Smjörsteiktir sveppir og salti. Þegar kálið er farið að mýkjast ögn er tómötunum bætt á pönnuna og þeir látnir krauma í 2-3 mínútur. Egg, matreiðslurjómi eða mjólk og dálítið af pipar og salti hrært saman í skál og hellt yfir grænmetið á pönnunni. Hrært þar til blandan er byrjuð að stífna. Þá er klettasalati og ostarúllubitum hrært saman við og pönnunni stungið undir grillið (best að hafa hana 10-15 cm frá grillristinni) þar til yfirborðið er gullinbrúnt og osturinn bráðinn.
500 gr. sveppir Smjör Pipar og hvítlaukssalt Steinselja Sveppir skornir í tvennt. Steiktir í smjörinu og látnir krauma. Kryddað með salti og pipar. Þegar sveppirnir eru tilbúnir er saxaðri steinselju bætt út í. Gott með bæði fiski og kjöti. - HS
- NR
T ó m ata r
Kjúklingur með paprikusalsa 4 kjúklingabringur, beinlausar og hamflettar 2 stk ferskt saxað rósmarín nýmalaður pipar salt olífuolía 3 íslenskar paprikur, grænar, gular og rauðar 2 íslenskir tómatar, vel þroskaðir ½ lárpera, þroskuð grænu blöðin af 2 – 3 vorlaukum safi úr ½ sítrónu safi úr 1 límónu ferskur koriander Kjúklingurinn kryddaður með rósmaríni, pipar og salti, og steikur í dálítilli olíu á pönnu við meðalhita í um 8 mín. á hvorri hlið, eða þar til hann er rétt steiktur í gegn (gott að skera í eina bringuna til að athuga hvort hún sé gegnsteikt). Á meðan eru paprikurnar fræhreinsaðar og skornar í litla teninga. Tómatar og lárperan skorin í teninga og vorlaukurinn sneiddur. Öllu blandað saman í skál, kryddað með pipar, salti, og sítrónu og límónusafi kreistur yfir. Söxuðum kóríander blandað saman við og látið standa smástund. Dreift á diska eða fat og kjúklingabringunum raðað ofan á. Salsan er líka góð með steiktu og grilluðu lamba- og nautakjöti, fiski o.fl. - NR
Fyrst til skrauts, nú vinsælasta grænmetið T ómatplantan tilheyrir náttskuggaættinni (Solanaceae) og er því náskyld kartöflu, papriku, eggaldini og tóbaki. Hún er upprunnin í Mið-Ameríu og Perú en barst fyrst til Evrópu á tímum landafundanna miklu. Nafnið er komið frá Aztekum þar sem tómaturinn heitir tumatl. Lengi vel var tómatplantan ræktuð eingöngu til skrauts, þar sem menn töldu að hin dökkrauðu aldin hennar væru eitruð, en innan þessarar ættkvíslar (Solanum) eru margar eitraðar plöntur. Upphaflega voru aldin tómatplöntunnar mun minni en þau eru nú eða á stærð við kirsuber, en þaðan er einmitt komið nafnið á litlu kirsuberjatómatana. Það var fyrst í byrjun 19. aldar sem ræktun á tómat sem matjurt hófst að marki en nú er tómatur eitt algengasta aldinmetið sem við leggjum okkur til munns. Þó ferska tómata sé að finna á borðum allra veitingahúsa og í verslunum þá er einungis hluti af heildarframleiðslunni notaður ferskur. Stærsti hluti heimsframleiðslunnar af tómötum fer til matvælavinnslu svo sem í tómatsósur, súpur, tómataþykkni, tómatasafa eða til niðursuðu.
Það var fyrst í byrjun 19. aldar sem ræktun á tómat sem matjurt hófst að marki en nú er tómatur eitt algengasta aldinmetið sem við leggjum okkur til munns.
andoxunarefni verji frumur líkamans gegn “stakeindum (free raidcals)” sem geta skemmt frumuhimnur, valdið þránun (oxun) fitusýra og ráðist á DNA erfðaefnið og skemmt það. Þránun slæma kólesterólsins, LDL er einmitt fyrsta skrefið í
Næringargildi Tómatar eru vítamínríkir, einkum er mikið af A- og C-vítamíni í þeim, en auk þess eru þeir ríkir af steinefnum og ávaxtasýru. Í þeim eru fáar hitaeiningar. Í 100 g eru aðeins 23 hitaeiningar. Lycopene sem er karótínefni og gefur tómötum rauða litinn er flokkað með plöntuefnum (phytonutrient) og liggur hollustugildi þess í því hversu öflugt andoxunarefni það er. Lycopene er samkvæmt rannsóknum eitt öflugasta andoxunarefnið en það dregur úr líkum á t.d. krabbameini og hjartasjúkdómum. Talið er að
Hin fullkomna húsmóðir sýður niður grænmeti „Það er eitthvað við það að sjóða niður grænmeti, maður verður einhvern veginn hin fullkomna húsmóðir, sem er jú hinn besti titill“, segir Sigurlaug Margrét Jónasdóttir útvarpskona og matgæðingur, sem við þekkjum af Rás 1, þar sem hún sér um þáttinn „Matur er fyrir öllu“. „ Það fer ekki framhjá neinum að nú er hægt að kaupa yndislega káta tómata, bragðgóða með afbrigðum. Þeir kalla á mann þegar maður kemur inn í grænmetisdeildina og það er ekkert annað hægt en að
keðjuverkandi ferli þar sem LDL verður fyrir oxun og afleiðing þess er meiri viðloðun við æðaveggina sem að lokum getur orðið til þess að æðin stíflast. Rannsóknir hafa sýnt fram á að lycopene nýtist líkamanum betur þegar búið er að elda tómatinn og því er tilvalið að setja tómata á grillið, baka þá í ofni eða nota þá í ýmis konar rétti.Við hitunina rofna frumuhimnurnar í tómatinum og þannig á lycopenið greiðari leið út. Mest má finna af næringarefnum í vökvanum sem umlykur fræin, og er því mikilvægt að sá vökvi sé hafður með í matreiðslunni
kaupa fulla körfu af tómötum og sjóða niður tómatsósu sem hægt er að nota á ýmsa vegu. Ég nota sósuna yfir gott pasta, set í súpur og kjötrétti, ofan á pizzur og svo er bara hægt að borða hana tóma úr krukku með skeið og sleikja svo vel út um. Ég bý til mikið magn af sósunni og það er hægt að geyma hana í ísskáp í 2 vikur og lengur auðvitað í frosti“, segir Sigurlaug Margrét, sem gefur okkur tvær uppskriftir af tómatsósu og af ferskum tómötum á grilluðu brauði.
Flysið tómatana og fræhreinsið. Skerið tómatan í litla bita. Skerið grænmetið og steikið í olíu í stutta stund, kryddið með salti og pipar. Bætið tómötum út í og látið malla í hálftíma eða svo. Vinnið sósuna í matvinnsluvél þá verður hún skemmtilega mjúk. Þegar þið svo notið sósuna þá bætið endilega basilblöðum út í .
„Eitt yndislegasta ástarævintýri allra tíma ... “
Tómatsósa 11/2 kg ferskir kátir tómatar 1 gulrót Hálfur rauðlaukur 5 hvítlauksrif Handfylli af fersku basil Ólífuolía Salt og nýmalaður pipar.
Ferskir tómatar á grilluðu brauði „Eitt yndislegasta ástarævintýri allra tíma fyrir utan auðvitað Elisabethu og Darcy í Hroka og hleypidómum, er ástarævintýrið á milli tómata og basil, það er bara eitthvað sem gerist þegar maður blandar basil í tómata. Hér kemur sérlega skemmtilegur
5
ÍSLENSKT GRÆNMETI SUMAR 2012
Köld plómutómatsúpa með fetaosti og mintu
Pastasalat með tómötum
6 stk plómutómatar 1 stk agúrka 1 rif hvítlaukur 100 ml tómatsafi safi úr 1 lime 1 tsk tabasco sósa smá fersk mynta 1 pk fetasneiðar
8- 10 tómatar/plómutómatar Pipar og salt Olífuolía Balsamedik 400 g. pasta Klettasalat Olíunni dreift í eldfast mót og tómötum, sem skornir hafa verið í fjóra hluta raðað í það. Tómatar kryddaðir með salti og pipar og balsamikediki dreift yfir þá. Bakað í ofni í u.þ.b. 40 mín við 150 gráður. Pastað soðið í saltvatni samkvæmt leiðbeiningum á pakka. Pasta og klettasalati blandað saman og tómötum raðað yfir. - NR
Skerið tómatana, agúrkuna og hvítlaukinn gróft. Setið í matvinnsluvél og maukið ásamt tómat- og limesafanum og mintulaufunum eftir smekk. Kryddið með tabasco sósunni. Setjið í skálar ásamt fetaostinum og skreytið með myntulaufi. - HS
Geymsla Tómatar eru ákaflega viðkvæmir fyrir kæliskemmdum og þá má ekki geyma í kæli, hitinn á að vera 10 – 12 °C. Tómatar sem hafa orðið fyrir kæliskemmdum verða fljótt linir og bragðlitlir. Margar tegundir af tómötum Tómatar eru á markaði allan ársins hring. Raflýsing er í gróðurhúsunum, tómatarnir eru vökvaðir með neysluvatni þannig að hreinleikinn er tryggður. Neytandinn getur treyst því að íslenskt grænmeti er ekki mengað. Býflugur sjá um að fræva plönturnar og lífrænum vörnum er beitt.
forréttur og um að gera að vera duglegur að bjóða upp á þennan rétt á meðan tómatarnir eru svona góðir“, segir Sigurlaug Margrét og segir uppskrifina fyrir fjóra. 10 góðir og stórir og að sjálfsögðu vel þroskaðir tómatar Handfylli af fersku basil Hvítlauksrif Salt og nýmalaður pipar. Byrjið á því að flysja tómatana með því að skera í þá, setja í stóra skál og hella sjóðandi vatni yfir þá , það gerir það að verkum að auvelt er að flysja þá. Skerið Í fjóra hluta og fræhreinsið. Saxið í litla bita, rífið niður basilblöð, hellið góðri ólífuoíu yfir og blandið saman. Kryddið með salti og piar. Grillið gott brauð (súrdeigsbrauð er kjörið í þenna forrétt) hellið smá olíu yfir hverja brauðsneið og nuddið hvítlauksrifi á brauðið. Raðið á disk og setjið tómatablönduna ofan á og berið fram strax.
Tómatarnir eru tíndir þrisvar í viku, flokkaðir og pakkað í bakka. Á bökkunum eru upplýsingar um tómatana, frá hvaða býli þeir koma, næringargildi, gómsætar uppskriftir og fleira. Íslenskir tómatar eru hollir og ljúffengir, litafagrir og ómissandi á matborðið. Íslenskir grænmetisbændur bjóða neytendum upp á margar tegundir sem auka fjölbreytni og möguleika. Níu tegundir af tómötum eru nú á markaði frá íslenskum grænmetisbændum. Bændur hafa lagt sig fram við að þjónusta íslenska neytendur sem best og hafa því undanfarin ár bryddað upp á mörgum nýjungum í ræktun. Þessir hefðbundnu tómatar sem allir þekkja - eru einstaklega bragðgóðir og ómissandi í hvers konar matargerð. Bragðgæði allra íslenskra tómata eru m.a. tilkomin af því að þeir fá að fullþroskast á plöntunni. Konfekttómatar eru mjög bragðgóðir, sætir og mildir. Þeir eru minni en hefðbundnir tómatar en stærri og kjötmeiri en kirsuberjatómatar. Konfekttómatar sem og aðrir tómatar eru einnig hollt og gott snakk. Stórir Heilsutómatar. Í þeim er þrefalt meira magns af lýkópeni, sem er í flokki karótínóíða sem gefur tómatinum rauða litinn. Lýkópen er öflugt andoxunarefni og er talið veita vörn gegn krabbameini í blöðruhálskirtli. Auk þess sem andoxunarefni hægja á öldrun. Litlir Heilsutómatar. Í þeim er þrefalt meira magn af andoxunarefninu lýkópeni. Tómatar þessir eru sérlega bragðgóðir sætir og mildir á bragðið.Lýkópen er
Tómatbrauð 300 ml vatn, ylvolgt 1 msk þurrger 1 tsk hunang 2 msk olía 1 ½ tsk salt um 450 g hveiti (eða eftir þörfum) 4 msk rautt pestó 6-800 g tómatar, gjarna plómutómatar 20 ólífur, steinlausar 1 msk ferskt óreganó eða 1 tsk þurrkað 1 ostarúlla með beikon- og paprikublöndu frá Ostahúsinu 100 g rifinn ostur
í flokki karotínóíða sem gefur tómatinum rauða litinn er öflugt andoxunarefni. Kirsuberjatómatar eru smávaxnir og sérlega bragðgóðir. Bragðið er sætt og afgerandi. Þeir henta mjög vel til að bragðbæta og skerpa salöt eða sem “grænmetisbitinn” í nestisboxið. Plómutómatar einkennast af góðu og kröftugu bragði. Þeir eru kjötmiklir og henta því vel í salöt, sem álegg og í hvers konar matreiðslu. Lögun plómutómata
Lífrænar varnir og nýting býflugna í ræktun Íslenskir garðyrkjubændur hafa um árabil notað lífrænar varnir og býflugur við ræktun á íslensku grænmeti. Byggt er upp sjálfbært vistkerfi í gróðurhúsunum og óæskilegum meindýrum og öðrum skaðvöldum eytt með því að hafa önnur vinnusöm nytjadýr sem lifa beint á skaðvöldunum sjálfum. Þessir ágætu vinnukraftar lifa þannig á skaðvöldunum og útrýma þeim eða halda þeim algjörlega í skefjum. Besti vinur garðyrkjubóndans er þó án efa býflugan sem er afar vinnusöm og passar upp á frjógvun plantnanna um leið og hún nær í hunang í blómin. Góð frjógvun er einmitt ein af meginforsendum góðrar uppskeru. Mikil þróun hefur verið í notkun lífrænna varna og býflugna um allan heima en þetta fyrirkomulag þykir henta sérstaklega vel hér á landi þar sem tiltölulega lítið er um meindýr í samanburði við lönd sunnar í Evrópu.
gerir þá ennfremur frábugðna öðrum tómötum í útliti. Buff tómatar eru mildir og frískandi á bragðið. Þeir eru stórir og mjög kjötmiklir. Henta mjög vel í salöt og eru frábærir á hamborgara. Kokteiltómatar eru dökkrauðir, frekar kjötmiklir og sætir. Þeir eru heldur minni en konfekttómatar. Kokteiltómatar/ appelsínugulir. Þeir eru ekki eins sætir og þeir rauðu, en fallega appelsínugulir á lit og eru skraut í salatið.
Það má alveg kalla þetta pizzu en reyndar er þetta fremur brauð bakað með tómatáleggi. – Vatnið sett í skál, geri og hunangi blandað saman við og látið standa í nokkrar mínútur. Þá er olíu og salti blandað saman við og síðan hveitinu smátt og smátt, þar til deigið er vel hnoðunarhæft en þó fremur lint. Hnoðað vel og síðan látið lyfta sér í um 1 klst. Þá er deigið hnoðað aftur smástund og síðan flatt eða teygt út í kringlótt brauð, þykkast út við kantana. Pestóinu smurt á miðjuna. Tómatarnir skornir í 1-1½ cm þykkar sneiðar (gott að kreista svolítið af safanum úr hverri sneið) og raðað ofan á. Ólífum og söxuðu óreganói dreift yfir. Ostarúllan klipin í bita og þeim dreift yfir og að lokum er rifna ostinum stráð yfir. Látið bíða á meðan ofninn er hitaður í 220°C. Brauðið er svo bakað í um 20 mínútur, eða þar til það hefur lyft sér vel og tekið góðan lit og osturinn er gullinbrúnn. Brauðið er best volgt en það má líka borða það kalt - NR
6
Vissir þú
... að paprikan er svo rík af C -vítamíni að hún jafnast á við fjórar appelsínur? ... að paprikur geymast best við 15° - 18°hita? ... að paprikur eru algjörlega fitusnauðar og innihalda lítið af kaloríum? ... að paprikan á að vera þétt og föst í sér og með fallegum og sterkum lit þegar hún er keypt? ... að prikan verður fyrst græn áður en hún breytir um lit? ... að paprikan inniheldur B vítamín? ... að paprikur eru til í gulum, rauðum,grænum, appelsínugulum, fjólubláum og meira að segja brúnum lit?
ÍSLENSKT GRÆNMETI SUMAR 2012
Paprikusúpa
Grillað paprikusalat
5 stk rauðar paprikur 2 stk rauðar kartöflur 1 vorlaukur ½ lítri vatn Olífuolía Hvítlaukssalt og pipar
6-8 íslenskar paprikur í mismunandi litum 6 msk ólífuolía 1 hvítlauksgeiri, saxaður smátt nýmalaður pipar salt 1-2 msk furuhnetur nokkur basilíkublöð (má sleppa)
Saxið grænmetið mjög smátt setjið í pott og brúnið í olíunni. Vatni bætt út í. Sjóðið í 35 mínútur. Kryddið eftir smekk. Maukið súpuna með töfrasprota. Upplögð hressing þar sem þetta er sannkölluð C vítamín sprengja. - HS
Útigrill eða grillað í ofninum, hitað og paprikurnar grillaðar við góðan hita, þar til hýðið er allt orðið svart. Snúið öðru hverju svo að þær grillist jafnt. Þeim er svo stungið
í bréfpoka eða settar í skál og plast breitt yfir. Látnar standa í um 5 mínútur og þá ætti að vera auðvelt að fletta hýðinu af þeim. Best er að gera þetta yfir sigti svo að safinn fari ekki til spillis. Skerið grilluðu paprikurnar í breiðar ræmur og raðið á disk. Hrærið paprikusafanum saman við ólífuolíu, hvítlauk, pipar og salt og hellið yfir paprikurnar. Dreifið furuhnetum yfir og skreytið með basilíkublöðum sem skorin hafa verið í ræmur. Berið
paprikurnar t.d. fram sem forrétt eða sem meðlæti með grilluðum mat. Einnig má skera þær í mjórri ræmur og nota þær og olíuna út á pasta. - NR
pap ri k ur
C vítamín sprengjan Kuskus fylltar paprikur 4 stórar paprikur, gjarna mismunandi litar 3 msk ólífuolía 200 g kúskús vatn eftir þörfum safi úr 1 sítrónu nýmalaður pipar salt 150 g konfekttómatar (eða venjulegir) 2 vorlaukar ½ knippi steinselja, söxuð 1 ostarúlla með mango og jalape Ofninn hitaður í 180°C. Paprikurnar skornar í tvennt eftir endilöngu, stilkur, kjarni og fræ fjarlægt og þær síðan penslaðar með 1 msk af olíu og raðað í eldfast mót. Kúskúsið sett í skál, sjóðandi vatni hellt yfir samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum og látið standa í um 5 mínútur. Þá er sítrónusafa, 2 msk af olíu, pipar og salti hrært saman við. Tómatarnir, vorlaukurinn og steinseljan söxuð smátt og blandað saman við. Paprikurnar fylltar með kúskúsblöndunni og síðan er ostarúllan skorin í sneiðar og 1-2 sneiðar settar ofan á hvern paprikuhelming. Sett í ofninn og bakað í 20-25 mínútur. Borið fram með grænu salati (t.d. grand-salati) og góðu brauði. - NR
Karrýkryddaðir paprikubitar 2 stk paprika 1/2 tsk rifið engifer 2 msk karrýduft 1/2 tsk madras karrýduft 1 stk hvítlauksrif (fínt saxað) Olía til steikingar salt og cayennapipar Skerið paprikuna í bita. Hitið olíu á pönnu og létt brúnið smátt saxað engiferið, karrýið og saxaðann hvítlaukinn. Bætið paprikunni út á og eldið í 1 mín. Smakkið til með cayennapipar og salti. - HS
Til eru margar gerðir af papriku sem eru ólíkar að stærð, lögun og lit en einnig er talsverður munur á bragðinu.
Næringargildi Best er að fá vítamín og steinefni úr fæðunni og þá sérstaklega úr grænmeti og ávöxtum. Allt grænmeti er hollt fyrir líkamann en dökkt og litsterkt grænmeti er almennt næringarríkara en það ljósara. Paprika er mjög rík af C vítamíni. Í rauðum aldinum er þrisvar sinnum meira C vítamín en í appelsínum og í grænum aldinum tvöfalt meira af C vítamíni en í appelsínum. Í papriku er einnig mikið af A vítamíni, B vítamíni, steinefnum og trefjum. Grænar og gular paprikur eru mjög ríkar af beta-karótíni sem umbreytist í A-vítamín í líkamanum. Beta-karótín flokkast sem andoxunarefni og ver frumur líkamans gegn slæmum áhrifum súrefnis og mengunar. Einnig er talið að andoxunarefni eins og beta-karótín og C-vítamín minnki hættu á myndun krabbameins í líkamanum auk þess að draga úr oxun LDL kólesteróls í æðum sem hefur bein áhrif á lægri tíðni kransæðasjúkdóma. Í paprikku eru einnig svokölluð plöntuefni (phytochemicals) sem flokkast ekki með vítamínum en efla varnir líkamans og auka
vigfús birgisson
P
aprikuplantan er upprunnin í MiðAmeríku og Suðaustur-Asíu. Spánverjar fluttu hana með sér frá Ameríku til Evrópu á sautjándu öld. Það var svo ekki fyrr en eftir síðari heimsstyrjöldina að hún barst til norðanverðrar Evrópu. Orðið paprika er dregið af latneska orðinu piper og gríska orðinu piperi, sem þýðir pipar. Á hebresku er heitið paprika og á japönsku papurika. Lengi vel var paprika mest ræktuð í Ungverjalandi, Búlgaríu, Rúmeníu og Miðjarðarhafslöndunum en nú eru vinsældir hennar það miklar að hún er ræktuð í flestum löndum Evrópu, bæði utandyra og í gróðurhúsum. Paprikan er af náttskuggaætt (Solanaceae) og því náskyld eggaldini, tómat og kartöflu. Í öllum tegundum papriku er kapsikín, efnið sem gefur þeim hið sterka og einkennandi bragð. Það finnst einkum í fræjunum og himnum innan í aldininu. Úr þessum hlutum aldinsins í kryddpapriku er unnið svokallað chilli duft. Himnurnar og fræin eru einnig nokkuð bragðsterk í venjulegri papriku. Paprika er samheiti yfir aldin tegundarinnar capsicum annuum sem eru stór og mild á bragðið. Til eru margar gerðir af papriku sem eru ólíkar að stærð, lögun og lit en einnig er talsverður munur á bragðinu. Plantan myndar fyrst græn aldin sem síðan verða rauð, gul, appelsínugul, hvít eða dökkfjólublá þegar þau eru fullþroskuð. Rauð og gul paprika er því í raun fullþroskuð græn paprika sem hefur skipt um lit.Við meiri þroska eykst sætuinnihald aldina en efnið kapsikín minnkar, þannig að lituð aldin eru að jafnaði bragðbetri en þau grænu. Sérstök sæt paprika er ræktuð hér á landi og er mjög vinsæl. Hún er í laginu eins og litla kryddpaprikan (chilli), en miklu stærri. Kryddpaprika myndar minni aldin en verjuleg paprika en er mun bragðsterkari.
heilbrigði hans. Í papriku, eins og öllu grænmeti, eru trefjar sem eru nauðsynlegar fyrir heilbrigði meltingarkerfisins. Paprikur má nota á óteljandi vegu. Hráar eru þær notaðar í salöt, sem álegg ofan á brauð, með ostum og kexi eða með ídýfu. Paprikur eru einnig ljúfengar í kjöt- og fiskrétti, pastarétti, grænmetisrétti, súpur, á grillið og fylltar t.d. með kjöti og hrísgrjónum. Paprikur eru sérlega góðar með tómötum og ólífuolíu og í ýmis konar kryddlegi. Paprika er hitaeiningasnauð, í 100g eru 36 hitaeiningar (kcal). Geymsla Geymsluþol papriku er nokkuð mismunandi, þó geymast græn óþroskuð aldin best. Réttur hiti er 8 – 12 °C. Papriku hættir nokkuð til að tapa vatni í þurru lofti. Hún þolir illa að vera nálægt vörum sem mynda etýlen t.d.eplum, tómötum og perum.
Paprika er mjög rík af C vítamíni. Í rauðum aldinum er þrisvar sinnum meira C vítamín en í appelsínum.
7
ÍSLENSKT GRÆNMETI SUMAR 2012
Sveppir með hvítlauk og kryddjurtum
Kjúklingur með sveppasósu
500 g íslenskir sveppir 3 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 2 msk ólífuolía 1 msk smjör nokkrar timjangreinar nýmalaður pipar salt 2 msk brandí 1/2 knippi steinselja, söxuð
4 kjúklingabringur 500 gr. Flúðasveppir Hálfur peli kaffirjómi 1 ostarúlla með hvítlauk frá Ostahúsinu Salt og pipar
Sveppirnir skornir í sneiðar eða fjórðunga. Olía og smjör hitað á stórri pönnu. Sveppir og hvítlaukur sett á pönnuna, timjani, pipar og salti stráð yfir, og látið krauma við meðalhita í 8-10 mínútur, eða þar til sveppirnir hafa tekið góðan lit. Hrært oft á meðan. Brandíinu er svo hellt yfir og hrært stöðugt á meðan það gufar upp. Steinseljunni stráð yfir, hrært vel og síðan
Steikið kjúklingabringurnar og kryddið eftir smekk. Sveppir skornir í tvennt og steiktir í olíunni. Rjóma hellt yfir látið krauma um stund. Ostarúlla skorin í bita og bætt út í. Látið krauma þar til osturinn hefur bráðnað. - NR er pannan tekin af hitanum. Borið fram sem meðlæti með steiktu eða grilluðu kjöti, eða bara með brauði og salati. - NR
S v epp i r
Próteinríkir og fullir af vítamínum
Þurrkaðir sveppir Þurrkaðir íslenskir sveppir frá Flúðasveppum eru komnir á markaðinn. Þrjátíu grömm af þurrkuðum sveppum eru í hverju glasi, en það samsvarar 400 grömmum af ferskum sveppum. Þurrkaðir sveppir henta vel í alls kyns ofnrétti, súpur og sósur. Sveppina er gott að leggja í bleyti í volgt vatn í um það bil 20 mínútur. Þeir eru þerraðir með klút og eru þá tilbúnir í matargerð líkt og um ferska sveppi væri að ræða.Vatnið hentar vel sem soð eða kraftur í sveppasósu og súpur. Í sveppum eru mörg næringarefni, en mjög fáar hitaeiningar, 30 kcal í 100 grömmum. Sveppir eru próteinríkari en flest grænmeti. Þeir eru einnig ríkir af B vítamíni, járni, kalki, kalí, seleni og trefjum. Í þeim er einnig A og C vítamín. Þurrkaða sveppi má geyma á þurrum stað í marga mánuði. Þurrkaðir sveppir eru einnig hollt og gott snakk.
stofnar af ætisveppum eru einkum ræktaðir, venjulegir hvítir hnappasveppir og brúnleitir kastaníusveppir. Hnappasveppir eru þessir algengu hvítu sem allir þekkja, með mildu en ákveðnu bragði. Kastaníusveppirnir eru bragðmeiri og henta vel þegar við viljum gera okkur dagamun eða undirstrika villibráð. Flúðasveppir voru stofnaðir árið 1984, en þaðan koma allir íslenskir sveppir sem eru á markaði. Fyrsta árið voru framleidd 500 kíló af sveppum á viku, en nú eru 10 tonn send á markaðinn í viku hverri. Ræktun er vandaverk og fer fram í ræktunarklefum þar sem hita og raka er stýrt af mikilli nákvæmni. Um 30 manns vinna við að tína sveppina og pakka þeim í neytendaumbúðir á staðnum.
Flúðasveppir voru stofnaðir árið 1984, en þaðan koma allir íslenskir sveppir sem eru á markaði.
Næringargildi Í sveppum eru mörg næringarefni, en mjög fáar hitaeiningar, 30 kcal í 100 grömmum. Sveppir eru próteinríkari en flest grænmeti. Þeir eru einnig ríkir af B vítamíni, járni, kalki, kalí, seleni og trefjum. Þá er einnig A og C vítamín í sveppum. Geymsla Matsveppir eiga að vera safaríkir og næstum hvítir á lit. Á þeim eiga ekki að vera brúnir blettir. Allir matsveppir hafa takmarkað geymsluþol. Þá á að geyma í myrkri og um það bil tveggja gráðu hita og við mikinn raka.
vigfús birgisson
F
rá örófi alda hafa menn tínt sveppi og matreitt þá. Þeim lærðist fljótt að sumar tegundir sveppa voru ljúfengar og aðrar bragðvondar eða jafnvel eitraðar. Sveppategundir skipta þúsundum og er þær að finna um allan heim. Flestar eru þær til gagns fyrir menn og náttúru. Sá sveppur sem er algengastur í matargerð er upprunninn sunnan úr Evrópu. Frakkar hófu að rækta hann og oft er hann kallaður franski sveppurinn. Franska orðið „champignon“ er orðið alþjóðlegt yfir þessa tegund af sveppum. Sveppir voru lengi vel taldir tilheyra jurtaríkinu vegna þess að þeir birtast innan um annan gróður. En þegar betur er að gáð þá tilheyra þeir sínu eigin ríki, svepparíkinu. Frumbjarga plöntur umbreyta ólífrænum efnum, koltvísýringi og vatni, yfir í lífræn efni við ljóstillífun. Það er flókið ferli og byggist á því að grænuefni plantanna umbreytir orku sólarljóssins í efnaorku. Sveppir vinna næringu og orku úr plöntuvefjum. Matsveppir sem eru algengastir í verslunum tilheyra svokölluðum hattsveppum. Með kynbótum á villtum tegundum hefur tekist að ylrækta þá í stórum stíl. Neysla á ferskum sveppum hefur aukist mjög mikið undanfarin ár. Landsmönnum stendur til boða ferskir íslenskir sveppir allt árið. Matsveppir sem fást hér í verslunum nefnast ætissveppir (Agaricus campestris).Tveir
8
Vissir þú
... að sveppir þurfa haust til að verða til en í ræktunarklefum Flúðasveppa eru framkölluð haust 52 sinnum á ári? ... að sveppir eru sykurlausir? ... að Íslenskir Flúðasveppir eru ræktaðir í 100% lífrænum jarðvegi? ... að sveppir örva kornrækt á Íslandi? ... að sveppir stækka um 4% á klukkustund og tvöfalda þyngd sína á einum sólarhring? ... að á Íslandi hefur sveppa-ræktun nánast einkorðast við eina tegund sem gengur undir nafninu ætisveppur sem er hvítur og brúnleitur? ... að sveppir eru fitulausir?
ÍSLENSKT GRÆNMETI
Gey m i ð b l a ð i ð
SUMAR 2012
Salat með maríneruðum sveppum Grísk tzatsiki ídýfa 250 g íslenskir sveppir 2 vorlaukar, saxaðir smátt 3-4 msk steinselja, söxuð 5-6 basilíkublöð, söxuð 1 msk ferskt rósmarín, saxað (nota má ýmsar aðrar kryddjurtir) nýmalaður pipar salt 100 ml ólífuolía 1/2 sítróna 4-5 tómatar, vel þroskaðir 1 Grand-salathöfuð Sveppirnir skornir í þunnar sneiðar. Kryddjurtunum blandað saman í skál ásamt pipar og
1 íslensk gúrka salt 100 g hreint skyr, hrært 1/2 dós hrein jógúrt 2-4 hvítlauksgeirar, eftir smekk 2 msk ólífuolía nýmalaður pipar e.t.v. nokkrar ólífur til skreytingar salti. Olíunni hrært saman við og síðan safanum úr sítrónunni. Sveppirnir settir út í og blandað vel. Látið standa í um hálftíma. Salatið rifið niður og dreift á fat eða í víða, grunna skál. Tómatarnir skornir í báta og dreift í hring ofan á salatið og síðan er sveppunum ausið í miðjuna. Kryddleginum sem eftir er í skálinni dreypt yfir tómatana og salatblöðin. - NR
Gúrkan rifin gróft á rifjárni og síðan sett í sigti, svolitlu salti stráð yfir og farg lagt ofan á (t.d. diskur sem passar í sigtið og síðan niðursuðudós eða eitthvað annað þar ofan á). Sett yfir skál og látið standa í a.m.k. hálftíma. Gott er að þrýsta farginu niður öðru hverju til að pressa sem allra mest af safanum úr. Skyr og jógúrt hrært saman í skál, hvítlaukurinn pressaður
yfir og síðan er ólífuolíu, pipar og rifnu gúrkunni hrært saman við. Smakkað og e.t.v. bragðbætt með meiri pipar og salti. Kælt dálitla stund og síðan borið fram í skál, e.t.v. skreytt með ólífum. Tzatziki má hafa sem ídýfu með góðu brauði eða sem sósu með ýmsum grilluðum mat, t.d. grilluðum fiski eða lambakjöti.
- NR
Kartöflusalat með papriku 8 stk litlar kartöflur (með hýðinu) 2 stk rauð paprika 2 msk extra virgin olífuolía nokkur lauf basil salt og pipar Sjóðið kartöflurnar og setjið í skál. Skerið paprikuna niður í strimla. Setjið paprikuna, extra virgin olífuolíuna og basillaufin út í og merjið kartöflurnar. Kryddið með salti og pipar. - HS
Barnamatur úr íslensku grænmeti – nýjung á markaði Barnamatur, sem er eingöngu úr íslensku grænmeti er væntanlegur á markaðinn innan skamms. Sölufélag garðyrkjumanna kemur til móts við óskir fjölda neytenda með því að leggja áherslu á holla og góða næringu fyrir börn. Barnamaturinn er maukaður, fulleldaður og frystur sem er góð leið til að varðveita ferskleika og næringargildi matvæla. Boðið er upp á fjórar tegundir: Gulrætur, gulrófur, gulrætur og steinselju og einnig spergilkál og blómkál. Barnamaturinn „Kátir kroppar“ er ætlaður börnum frá sex mánaða aldri. Upplagt er að blanda honum einnig saman við annan mat fyrir smáfólkið. Gott er að eiga hollustu í frystinum sem grípa má til hvenær sem er. Þórdís Jóhannsdóttir iðnrekstrarfræðingur og Guðrún Stefánsdóttir hjúkrunarfræðingur þróuðu hugmynd og uppskrift af barnamatnum í samvinnu við Matís og nefndu hann „Kátir kroppar“. Verkefnið var meistaraverkefni Þórdísar í verkfræðideild Háskóla Íslands. Þær Guðrún og Þórdís unnu verkefnið af miklum metnaði ásamt starfsfólki Matís. Sölufélag garðyrkjumanna tók síðan við framleiðslu og dreifingu á vörunni.
„Vatnið er dýrmætt“ - Segir Páll Ólafsson garðyrkjubóndi á Hveravöllum. Grænmeti hefur verið ræktað á Hveravöllum frá árinu 1904 og jarðhiti notaður til þess.
V
atnið er okkar sérstaða, við vökvum með tæru drykkjarvatni hér á Íslandi og það er mjög dýrmætt“, segir Páll Ólafsson garðyrkjubóndi á Hveravöllum í Reykjahverfi. Hann segir að þegar starfsbræður hans frá Evrópu komi hingað til að skoða garðyrkjustöðvar þá vekji hreinleiki ræktunarinnar mesta athygli og menn dáist að vatninu og jarðhitanum. Páll og kona hans Heiðbjört Ólafsdóttir rækta papriku, gúrkur og tómata. „Fyrir um tuttugu árum litu margir á grænmetið sem lúxusvöru og jafnvel óþarfa. Nú kaupir fólk grænmeti
eins og fisk og kjöt og flokkar það með nauðsynjavöru“, segir Páll Ólafsson Grænmeti hefur verið ræktað á Hveravöllum frá árinu 1904 og jarðhiti notaður til þess. Fyrsta gróðurhúsið var reist árið 1933 og þá hófst tómatarækt á staðnum. Á jörðinni eru tveir af stærstu hverum landsins,Ystihver og Uxahver. Páll og Heiðbjört hafa starfað við garðyrkjustöðina frá árinu 1988, en Páll er fjórði ættliðurinn sem ræktar grænmeti á Hveravöllum. Gróðurhúsin á Hveravöllum eru ellefu og þekja samtals um sjö þúsund fermetra.
„Við leggjum metnað okkar í ferskleika og gæði sem skilar sér svo til neytandans. Tómatarnir eru tíndir þrisvar í viku, paprika er tínd tvisvar í viku og gúrkurnar eru tíndar tvisvar á dag alla daga vikurnnar. Tómatar eru flokkaðir eftir lit og stærð, áður en þeim er pakkað í neytendaumbúðir. Umræðurnar við kvöldverðarborðið hjá okkur snúast um grænmetið og hvað hefði mátt betur fara yfir daginn í gróðurhúsunum og einnig hvað vel fór, en ræktunin er áskorun á hverjum degi“ segir Páll Ólafsson á Hveravöllum.
viðhorf 37
Helgin 25.-27. maí 2012
Þarfir atvinnulífsins
Tækni- og iðnmenntunarkröfum ekki svarað
S
Svo virðist sem menntakerfið svari ekki kröfum atvinnulífsins og um leið samfélagsins um menntun. Það er gífurleg þörf fyrir fólk með verkfræði- og tæknimenntun á háskólastigi og fólk með iðnmenntun á mörgum sviðum. Svo segir meðal annars í riti Samtaka atvinnulífsins, uppfærum Ísland, þar sem horft er til framtíðar og skoðaðar undir nýju sjónarhorni hugmyndir og tillögur sem geta stutt við jákvæða þróun atvinnulífsins, breytt viðmóti og sýn fólks og opnað á nýja möguleika til atvinnusköpunar. Það brennur á þeim sem í fyrirtækjum starfa að fá hæft fólk til fjölbreyttra starfa. Samhljómur er í sýn samtakJónas Haraldsson anna og þess sem fram kom jonas@frettatiminn.is í grein Þórönnu Jónsdóttur, framkvæmdastjóra rekstrarog stjórnunar við Háskólann í Reykjavík, í Fréttatímanum í síðustu viku. Hún sagði að þörf fyrir tæknimenntað fólk hafi sjaldan verið jafn mikil á íslenskum vinnumarkaði og nú. Forsvarsmenn fyrirtækja fullyrtu jafnvel að skortur á tæknimenntuðum einstaklingum stæði vexti fyrirtækja fyrir þrifum og einhver þeirra hefðu kosið að flytja starfsemi sína úr landi til að freista þess að hafa betri aðgang að vinnuafli. Að þessu verða yfirvöld menntamála og skóla að hyggja þegar unnið er að því að koma atvinnulífinu á skrið eftir mikinn efnahagssamdrátt. Menntakerfið verður að vera í stakk búið til að mæta þörfum atvinnulífsins fyrir fólk með fjölbreytta menntun svo skapa megi meiri verðmæti, öllum til hagsbóta. Svari menntakerfið ekki þessari
þörf hefur það neikvæðar afleiðingar í för með sér, eins og Þóranna bendir á, starfstækifærum fækkar, skatttekjur minnka og lengri tíma tekur að komast upp úr efnahagslægðinni. Hún varar því við viðvarandi niðurskurði til háskólastarfs enda leiði slíkt til stöðnunar og tapaðra tækifæra. Skynsamlegra sé að fjárfesta í menntun einstaklinga á þeim sviðum sem skortur sé á. Þóranna bendir á fordæmi Finna sem sýni að fjárfesting í háskólamenntun og rannsóknarstarfi sé lykilatriði við endurreisn atvinnulífs og betri lífskjara. Strax á grunnskólaaldri þarf að hvetja börn til sköpunar og tæknimenntunar sem síðar færist yfir í framahaldsskólann. Bregðast þarf við skorti á tækni- og iðnmenntuðu fólki með sérhæfðu námi á framhaldsskólastigi eða með því að flétta verknám inn í nám til stúdentsprófs. Samtök atvinnulífsins kalla eftir því að vottuð verði sjálflærð tölvuþekking ungs fólks sem yfir henni býr. Þar er enn fremur farið fram á frekari tengingu grunn- og framhaldsskóla svo námslok þar geti orðið við 18 ára aldur. Fyrir liggur að unglingar í flestum öðrum OECD-ríkjum útskrifast fyrr úr framhaldsskóla en hér. Af því leiðir að Íslendingar ljúka til dæmis BAog BS-háskólanámi síðar en flestar OECDþjóðir og fara því eldri út á vinnumarkaðinn. Ákall atvinnulífs og skóla getur vart farið fram hjá stjórnvöldum þar sem skorað er á þau að forgangsraða verkefnum og tryggja með þeim hætti að búið sé að þeirri þekkingu og þeim mannafla sem þörf er á. Tekið skal undir ósk fyrirtækja og samtaka í atvinnulífi, auk skólanna, um sameiginlega stefnumótun með yfirvöldum menntamála sem er forsenda nauðsynlegra breytinga.
Menntakerfið verður að vera í stakk búið til að mæta þörfum atvinnulífsins fyrir fólk með fjölbreytta menntun svo skapa megi meiri verðmæti, öllum til hagsbóta.
Dagur barnsins
Öll börn eiga rétt á að vera glöð
G
ann sem eitt stórt samvinnuverkefni. leði og samvera er yfirskrift Dags Ræða þarf við börnin um að ekkert réttbarnsins sem haldinn er 27. maí. læti einelti, hvorki eigin vanlíðan né Ekki eru þó öll börn svo lánsöm að eitthvað í fari eða háttum annars aðila. geta notið gleði og samveru með jafnöldrÞað er á ábyrgð okkar sem samfélags um sínum. Meðal baráttumála Barnaheilla að kenna börnum að setja sig í spor – Save the Children á Íslandi er að vernda annarra, finna samkennd og umfram allt, börn gegn öllu ofbeldi og þar á meðal taka ábyrgð á hegðun sinni allt eftir því einelti. Einelti er félags- og sálfræðilegt sem þroski þeirra leyfir. Tilfinninga- og vandamál og varðar alla. Ábyrgðin liggur félagsgreind barna, eins og færni að setja víða. Hún liggur hjá samfélaginu, lögsig í spor annarra, mótast að miklu leyti gjafanum og stjórnvöldum en einnig hjá af uppeldi og þeirri ást og umhyggju sem skólayfirvöldum og foreldrum. Einelti er þeim er veitt. Börn muna ekki eingöngu ekki einskorðað við börn heldur finnst á eftir því hvað mamma og pabbi sögðu flestum stöðum þar sem börn og fullorðnir Kolbrún Baldursdóttir, þeim heldur getur greypst í huga margra koma saman. Einelti getur komið upp milli formaður Barnaheilla – Save the Children á Íslandi hvað kennarinn eða íþróttaþjálfarinn barna og fullorðinna, bæði á vettvangi sagði eða gerði. Af þessu má sjá að allir skóla og þar sem börn stunda íþróttir og þeir sem umgangast börn með einum tómstundir. eða öðrum hætti eru fyrirmyndir. Barn á grunnskólaaldri á mest á hættu að vera Með því að hjálpa börnum að finna snemma samlagt í einelti á leið í eða úr skólanum, á skólalóðinni, í kennd með öðrum og tengja hana inn í daglegt líf matsal eða þar sem börnin eru saman komin annars auðveldar það þeim að finna hvar mörkin liggja í samstaðar en inni í bekk. Eineltið á sér sjaldnar stað á skiptum við aðra. Spurningin: Vil ég vera í þessum meðan á kennslustund stendur. Birtingarmyndirnar sporum? hjálpar börnum sem eru óörugg að skynja eru fjölmargar og sumar áþreifanlegri en aðrar; allt hvar landamærin liggja í samskiptum við aðra. frá augnagotum og hunsun yfir í gróft andlegt og Öll börn eiga rétt á að upplifa sig örugg í aðstæðum líkamlegt ofbeldi. Sá sem eineltið beinist að, þolandsínum. Þau eiga aldrei að þurfa kvíða því að fara í inn, getur beðið alvarlegan skaða af, ef það viðgengst skólann. Það eru hagsmunir þeirra að við sameinumst í langan tíma. gegn einelti í öllum myndum og við allar aðstæður. Enda þótt foreldrar séu helstu ábyrgðaraðilar fyrir uppeldi barna sinna og einnig aðal fyrirmyndir þeirra, Með því að hvetja börnin til að gera slíkt hið sama geta þau verið áhyggjulaus, glöð og notið samverþjónar það hagsmunum barnanna best ef allir aðilar unnar. sem koma að uppeldi þeirra geta litið á eineltisvandSætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjóri: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is. Auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.
viðhorf
38
Helgin 25.-27. maí 2012
Upplýsingaöryggismál
Innsýn í líf ungra flóttamanna
Þú býrð í glæpaVinur minn, flóttamaðurinn hverfi Internetsins É
E
dagblaðinu, f þú tengir pósti eða öðru óuppfærða sem eigendur tölvu beint hleypa venjuút á Internetið geta lega inn á heimliðið mínútur eða ilið (óværur og örfáir klukkutímar spilliforrit t.d. í þar til hún er hökkgegnum vafra). uð. Eldveggir og Þegar á heimvírusvarnir stöðva ilið er komið hluta slíkra tilrauna, hafa boðflennen hætturnar eru urnar hljótt um líka fólgnar í sýktsig en sperra um vefsíðum (var eyrun þegar eitthvað óæskilegt á rætt er um síðunni í leitarniðurkreditkort. Þeir stöðunum?), árásum Ýmir Vigfússon, geta lymskumeð tölvupósti lektor við tölvunarfræðideild lega sent skeyti (þekkirðu sendand- Háskólans í Reykjavík á kunningja ann? Var hlekkur íbúanna (ruslpóstur) og geta eða viðhengi með bréfinu?), stolist í að nota bílinn án þess þráðlaus net (notarðu WEP?) að eigendurnir verði þess varir. og jaðartæki eins og símar og Sum glæpagengi geta meira spjaldtölvur (eru lykilorðin þín að segja stýrt tugmilljónum geymd þar?). heimila samtímis og notað Tölvurefir fyrir um áratug stolnu farartækin þeirra til síðan voru fiktarar: takmarkið þess að valda umferðarteppu var að komast yfir aðgang eða hjá verslunum sem ekki borga upplýsingar að netþjónum. verndarfé (netárásir). Síðan þá hafa hlutirnir breyst: Tölvuöryggi er ekki búðarþað að finna öryggisgalla í vinvara heldur stöðugt ferli og er sælum hugbúnaði í dag getur beintengt því hversu miklum gefið hakkara yfir 60 milljónir tíma og fjármunum við verjum íslenskra króna í aðra hönd á til að tryggja það. Öryggi vill svörtum markaði. Slíkir gallar alltaf sitja á hakanum þótt eru að finnast í vaxandi mæli. afleiðingar tölvuinnbrots, sem Internetið hefur einnig stækker kannski ólíklegt, geti valdið að og stór skipulögð glæpagríðarlegu tapi. Sem dæmi mat samtök víðsvegar í heiminum Sony að innbrot í PlayStation ráða nú til sín hakkara til þess 3 netverslunina þeirra fyrir að ráðast gegn einkatölvum og rúmu ári muni kosta fyrirtækmeð þeim á stærri fyrirtæki. ið yfir 11 milljarða íslenskra Stöðu tölvuöryggis á netinu króna. má útskýra með myndlíkingu. Við Íslendingar þurfum Við getum ímyndað okkur alvarlega að hugsa um stöðu Internetið sem risavaxna 900 tölvu- og upplýsingaöryggismilljón manna stórborg í villta mála. Sem skref í þessa átt var vestrinu með þeim fágæta haldin Hakkarakeppni í HR í eiginleika að ganga má borgina fyrra og undanfarið hefur sérendilanga á sekúndubroti. Því stakt Tölvuöryggisnámskeið skiptir litlu máli hvar hver verið haldið í skólanum þar býr. Þarna eru stórar búðir, sem 25 nemendur settu sig inn íbúðahverfi og bílaumferð. Í í hugarheim hakkara til þess stórborginni er engin lögað geta betur varist núverandi regla og helsta vörnin sem og framtíðarógnum á netinu. borgarbúar hafa eru misstórar Það er von mín að þjóðin sé girðingar (eldveggir) utan um að vakna, en betur má ef duga hús og hverfi og misgóðir lásar skal. Notum öryggishugbúnað, á dyr og glugga (uppfærslur uppfærum reglulega tölvuna og vírusvarnir). Borgin er því okkar, pössum okkur á skrítnsérlega freistandi fyrir glæpaum vefsíðum og hlýðum öllum menn sem hreiðra um sig víðsöryggisviðvörunum. Fyrirtæki vegar í stórborginni. Þeir reyna ættu að gera reglulegar úttektað yfirtaka hús borgarbúa án ir og láta þjálfa starfsfólk þess þess að íbúarnir verði þess í öryggismálum. Á Internetinu varir (tölvuyfirráð), iðulega eru nefnilega engin landamæri. með því að smygla sér inn með
UMBROT
GRAFÍSK HÖNNUN
Fréttatíminn leitar að verktaka í umbrot og grafísk verkefni tengd prentmiðlum og stafrænni vinnslu. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu af umbroti dagblaða. Um er að ræða hlutastarf fyrst í stað og gæti því hentað vel aðila í sjálfstæðum rekstri sem leitar að föstu verkefni. Umsóknum skal skila á netfangið: teitur@frettatiminn.is HELGAR BLAÐ
Ég hef spurt Amin hvort hann sé g vil byrja á því að taka það í sambandi við einhvern heiman að, fram að ég hef aldrei hitt annaðhvort frá Pakistan eða Afghdrengina sem komu til Ísanistan. Hann hikaði áður en hann lands frá Alsír á dögunum. Það hafa svaraði, leit svo niður og sagði: líklega fáir, en samt hef ég orðið vör „Nei, það eru allir farnir. Það er við að fólk virðist hafa á því sterkar allt farið. Nú er Danmörk það eina skoðanir hvað á að gera við þá. Þess sem ég á.“ Hann hélt svo áfram, vegna fannst mér að ég – eins og með glampa í augunum: „Í Afghanaðrir – þyrfti að láta í mér heyra af istan gerði ég ekkert nema vinna, þessu tilefni. Það eru litlar líkur á í Pakistan gerði ég heldur ekkert því að þeir sem vilja senda drengina nema vinna. Í Danmörku fæ ég að „aftur heim“ lesi þessa grein mína ganga í skóla og það er mikilvægt. – en þó það væri ekki nema einn Eftir skóla fer ég á fótboltaæfingu, þeirra, þá yrði ég ánægð. það er líka mikilvægt.“ (Amin, viðÉg ætla ekki að tjá mig um lagatal 2010). legu hliðina á þessu máli, ég ætla Heiðrún Helga Bjarnadóttir Það er erfitt að ímynda sér þær heldur ekki að tjá mig um úrræði, trúarlífs-félagsfræðingur, breytingarnar sem Amin hefur peninga eða praktíska hluti. Ég og hefur unnið með ungum gengið í gegn um undanfarin tvö ætla ekki að minnast á þá samflóttamönnum í Danmörku. ár. Frá unga aldri var honum þrælfélagslegu ábyrgð sem Ísland ber í að út í teppaverksmiðju. Hann leit alþjóðlegu samhengi. Mig langar því á sig sem verkamann – það var hans hlutverk í bara að segja ykkur litla sögu. samfélaginu. Hann hefur sagt mér að þegar hann Ég á nefnilega vin sem heitir Amin. Þetta er ekki sami Amin og kom til Íslands um daginn, og líklega kom til Danmerkur var hans fyrsta spurning: „Hvar á ég eiginlega að vinna?“ Það kom honum í opna eiga þessir tveir fátt sameiginlegt annað en nafnið. skjöldu þegar honum var sagt að Jú, þeir eru þessa stundina staddir í landi sem er hann ætti að ganga í skóla. Það hafði aldrei eins ólíkt heimalandi þeirra og hugsast getur, og hvarflað að honum að hann ætti eftir að mennta sig. svo eru þeir báðir ungir flóttamenn. Það hlutverk sem hafði mótað Amin frá unga aldri, Vinur minn kemur frá Afghanistan og hann er og eina hlutverkið sem hann þekkti var hvergi 17 ára. Hann hefur búið í Danmörku í tvö ár. Áður gjaldgengt í dönsku samfélagi. Hann gat hvergi en hann kom til Danmerkur bjó hann í Pakistan nýtt kunnáttuna sína úr teppaverksmiðjunni. með stóra bróður sínum í 8 ár, þar sem þeir unnu í Amin þurfti því að byrja upp á nýtt – 15 ára teppaverksmiðju í skiptum fyrir mat og húsaskjól. gamall. Hann þurfti að læra að fóta sig í nýju hlutAmin hafði aldrei gengið í skóla, en bandarískir verki, og þar af leiðandi byggja upp nýja sjálfshermenn í Afghanistan höfðu kennt honum að mynd; Amin nemandi og fótboltamaður, ekki Amin leggja saman og draga frá. verkamaður. Þarna koma kennarar, þjálfarar og Þegar Amin kom til Danmerkur var hann lágvaxþað fólk sem hann umgengst til sögunnar. Þetta inn, grannur, og þunnhærður – eins og barn. Anderu hans fyrirmyndir, þau kenna Amin að fóta sig litsdrættirnir voru samt svo djúpir og augnsvipurí dönsku samfélagi og styðja við bakið á honum. inn þannig að hann minnti á gamlan mann, frekar Hann þarf nefnilega hjálp. Amin á enga foreldra og en 15 ára dreng. Hann kom í skólann þar sem ég var að vinna, og til að byrja með horfði hann aldrei í átti ekkert tengslanet þegar hann kom til landsins. Þess vegna þarf að benda honum á þá möguleika augun á fólki, læddist með veggjum og lét lítið fyrir sem hann hefur og gefa honum tækifæri til þess að sér fara. Hann var svo hræddur við að gera mistök standa sig. að ef einhver hækkaði róminn, hrökk hann í kút Amin hefur ekkert að snúa tilbaka til og fyrir og leit flóttalega í kring um sig. Það var næstum honum er ekkert sem heitir heim – annað en Danómögulegt að ná til hans, og ég velti því stundum mörk. Þess vegna leggur hann sig líka fram við að fyrir mér hvort ég ætti einhvern tímann eftir að fóta sig í dönsku samfélagi. Hann stefnir fram á við, sjá hann brosa, eða í það minnsta slaka á áhyggjuí staðinn fyrir að dvelja í fortíð sem er ekki lengur hrukkunum á milli augnanna. til. Og Amin hefur stórar áætlanir fyrir framtíðina. Ári seinna var svo mikill munur á Amin, að ég Hann ætlar í menntaskóla, og svo í háskóla því þurfti oft að minna mig á hvað hann hafði búið hann vill verða verkfræðingur. Fyrstu tvö árin í í landinu í stuttan tíma. Hann var orðinn hár Danmörku hafa gert honum kleift að þróa með sér og herðabreiður ungur maður, andlitið var enn þessa drauma. Ég vona að danskt samfélag haldi markað því sem lífið hefur fært honum, en það áfram að styðja við bakið á honum svo hann geti hafði slaknað á hörðum andlitsdráttunum og það var áður óþekktur glampi í augunum. Hann tók þátt látið drauma sína rætast. Ég veit hvað hann hefur lagt hart að sér. En því í hamagangi bekkjarfélaga sinna, var óhræddur miður eru margir sem sjá hann sem númer. Einn við að svara spurningum í tímum og það var satt að af fjölmörgum ungum flóttamönnum sem koma til segja fátt sem minnti á lágvaxna, kúgaða unglingDanmerkur á hverju ári – og eru til vandræða fyrir inn sem ég hafði hitt árinu áður. Það er ótrúlegt hvað gerist andlega og líkamlega, samfélagið. Oftast hverfa sjálfar manneskjurnar nefnilega á bakvið fréttir um lagaleg úrræði (eða þegar sá sem alist hefur upp í miklum ótta, við hættulegar aðstæður, kemst í öruggt umhverfi. Það úrræðaleysi), peninga og tölfræði. Amin er jú ungur flóttamaður – en hann er líka er kraftaverki líkast! metnaðargjarn, góður í fótbolta, uppáhaldsfagið Amin elskar að ganga í skóla og hann talar nú hans er stærðfræði og hann langar að verða verkgóða dönsku. Hann er líka að læra ensku, stærðfræðingur. Stundum skoðar hann myndir frá Afghfræði, þýsku, eðlisfræði og allt það sem aðrir anistan eða hlustar á afghanska tónlist á YouTube, unglingar læra – á dönsku. Hann þurfti að byrja á en hann hefur ekki búið þar síðan hann var 7 ára og því að læra að lesa og skrifa, en samt hefur hann man lítið eftir lífinu þar. Amin vill búa í Danmörku. náð þessum ótrúlegu framförum á aðeins 2 árum. Í fyrsta sinn á ævinni líður honum vel, hann er Þegar Amin kom til Danmerkur hafði hann aldrei öruggur og á sér stóra draum fyrir framtíðina. séð tölvu, og hafði ekki hugmynd um hvað interEn hann vinur minn er enginn kraftaverkanetið var. Núna gerir hann power point kynningar, drengur – ég þekki fleiri stráka og stelpur eins og leitar að upplýsingum á netinu og notar tölvu eins hann. Þetta eru unglingar sem hingað til hafa lifað og jafnaldrar hans. Þetta hefur ekki komið af sjálfu við aðstæður sem við getum ekki ímyndað okkur. sér – kennarar hans hafa ekki undan við að gefa En þeim hefur verið gefið nýtt tækifæri. Þau hafa honum aukaverkefni og Amin eyðir öllum frímínmörg hver þurft að sjá fyrir sér sjálf frá unga aldri, útum í tölvustofu skólans. og leggja nú hart að sér til þess að skapa sér góða Amin spilar fótbolta flesta daga vikunnar, í fótboltaliði sem aðeins er skipað dönskum unglingum. framtíð í nýju landi. Þau hafa alla möguleika til þess að standa sig – það er samfélagsins að styðja Ég hef spurt hann hvernig honum finnist að vera þau en ekki standa í vegi fyrir þeim. eini útlendingurinn, og það virðist ekki trufla hann Ég vona að þessi litla saga gefi einhverjum innþví hann brosti bara og sagði að dönsku strákarnir sýn í líf ungra flóttamanna. Þau eru eins ólík og væru góðir strákar. Hann heldur sig þó svolítið til þau eru mörg, en eiga það þó sameiginlegt að þau hlés, því eins og við vitum sem höfum lært nýtt eiga ekkert sem þau geta snúið aftur til. Þeim var tungumál, þá er erfitt að fylgja samræðum þegar vissulega ekki boðið hingað – en nú eru þau komin, margir tala í einu. Hann segist þó reyna eins og og það er okkar hlutverk að hjálpa þeim að fóta sig. hann getur, og sem betur fer virðast hinir strákEf við gefum þeim tækifæri til að mennta sig, og arnir ekki þreytast á hlédrægni hans. Ég veit að styðjum við bakið á þeim, þá verða þau seinna meir foreldrar strákanna og fótboltaþjálfarar hafa staðið sjálfstæð og geta gefið til baka til samfélagsins, við bakið á Amin eins og klettar þegar farið er í alveg eins og íslensku unglingarnir okkar. Það er keppnisferðir eða eitthvað er um að vera í fótboltaalveg á hreinu að ef við hlúum að þeim fyrstu árin klúbbnum. Það er ómetanlegt, því það er ekki alltaf og hjálpum þeim að finna sitt hlutverk í samféauðvelt að halda áttum þegar eina fjölskyldan þín laginu, þá eiga allir eftir að græða – við, og þau, og er bróðir þinn sem er einu ári eldri – og kann alveg samfélagið í heild. jafn lítið á samfélagið og þú.
40
viðhorf
Helgin 25.-27. maí 2012
Tilefni til að vígja tilboðsgrillið
HELGARPISTILL
Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is
hins fyrsta af sex sumarmánuðum í gamla norræna tímatalinu. Þar segir einfaldlega: „Sumardaginn fyrsta ber alltaf upp á fimmtudag á tímabilinu frá 19. 25. apríl, það er að segja fyrsta fimmtudag eftir 18. apríl.“ Af hverju þarf hann endilega að vera á fimmtudegi þegar föstudagurinn bíð ur beinlínis eftir honum? Það er ekki eins og sumarið gangi í garð þennan fimmtudag. Það er yfirleitt kalt í veðri um eða upp úr miðjum apríl og því alveg eins hægt að dúða sig og börnin í skrúð göngu á föstudegi eins og fimmtudegi. Þeir sem áfjáðastir eru í sumarið geta bakað pönnsur þetta fimmtudagskvöld í Hörpubyrjun og skipst á sumargjöfum. Hinir bíða slakir til föstudagsins – og allir ná sér í þriggja daga helgi. Það er heldur ekkert garantí fyrir því að veður sé gott um hvítasunnuhelgi, sem ýmist hittir á maí eða byrjun júní. Íslensk ungmenni á seinni hluta liðinn ar aldar létu það þó ekki á sig fá heldur streymdu út úr bænum í tjaldútilegur. Það var áður en fjöldi fjölskyldna eignað ist upphitaða ferðavagna. Þessar hátíðir voru því oft með kuldalegu yfirbragði en þátttakendur deyfðu sig gegn kulda bola með hæfilegu sukki og stundum meira en það svo fullorðnir jesúsuðu sig. Flestir komust þó lítt skaðaðir frá þessum orgíum, ef frá er talið kvef, hæsi af kulda og söng og eilítil blöðrubólga enda kulsamt að pissa úti þegar hann er á norðan í maí. Veður út l it ið f y r ir hvítasunnuhelgina nú er hins vegar bærilegt, ef treysta má langtímaspám þegar þessi orð eru sett á
blað. Á laugardegi verður vindur af suðvestri og hitinn frá 7 stigum að 20, hlýjast á norðausturhorninu. Íbúar og gestir þar geta rifið sig úr, að ofan að minnsta kosti. Hann verður vestlægari á sunnudaginn, samkvæmt sömu spá, og hitinn frá 8 stigum að 18, hlýjast á suð austurhorninu. Á mánudaginn, annan í hvítasunnu, er gert ráð fyrir hægum vindi um land allt. Víða verður bjart og rúsínan í pylsuendanum er að það verð ur hlýtt. Það mun því fara vel um þá sem tjalda um helgina, svo ekki sé minnst á hina sem eiga hlýju ferðavagnana. Það væs ir ekki um þá á áfangastað þegar þeir setjast niður, skutla í sig einum köldum og draga fram nýja Weber-grillið sem þeir keyptu í Bauhaus á tilboði, opnun arhelgina. Hvítasunnuhelgin er fyrst fjórtán ferðahelga sem bíða Íslendinga, ef tald ar eru helgarnar í júní, júlí og ágúst. Kannski er ekki raunhæft að tala um verulegt flandur síðast í ágúst þegar farið verður að
skyggja á ný og krakkarnir byrjað ir í skólanum. Þó getur verið gam an að skjótast í ber og fylla frysti skápinn af andoxunarefnum svo við höldum fjörinu þegar haustar að og vetur gengur í garð. Þeir sem nenna ekki að trekkja ferðavagninn í gang nú um helgina, eða blöskrar bensínverðið, halda sig heima. Það er heldur ekki slæmur kostur enda Evróvisjónsöngvakeppnin í sjónvarpinu. Þá efna margir til samkvæmis, vígja líka nýja tilboðsgrillið sitt, syngja og tralla með evrópskum dægur lögum, skammast yfir vondum tón listarsmekk þeirra þjóða sem gefa Íslandi ekki stig og stíga trylltan dans ef Danir, helstu vinir okkar í keppninni, splæsa á okkur tólf stig um, „douze points“. Þó er ekki á vísan að róa í þeim efnum. Maður veit ekki hvernig það fer í dönsku þjóðina að hafa misst frídag um hvíta sunnuhelgina, vitandi það að við höld um enn í okkar.
Teikning/Hari
H
Hvítasunnuhelgin er um það bil að ganga í garð, þriggja daga helgi og fyrsta ferðahelgi sumarsins. Enn höld um við í mánudagsfríið, hversu lengi sem það svo verður því fréttir bárust af því á dögunum að Danir, frændur okk ar, hefðu skotið niður tvo frídaga, upp stigningardag og annan dag hvítasunnu. Reikningsglöggir menn sjá að þjóðar framleiðsla þeirra mun aukast nokkuð við þetta. Menn hafa lengi rætt þessa frídaga og sýnist sitt hverjum. Látum vera með frídagana sem halla sér að helgunum. Það er fínt að eiga þriggja daga helgi, endrum og eins. Flest vinnum við allt of mikið og veitir ekki af svolítilli slökun. Þeir frídagar sem lenda í miðri viku eru annars eðlis, eins og fimmtudagarnir að vori, sumardagurinn fyrsti og áður nefndur uppstigningardagur. Víða setja þeir vinnuferli í uppnám og kalla sums staðar á enn meiri vinnu og það fram á kvöld. Ýmsum hefur dottið í hug að skutla þessum dögum upp að næstu helgi. Það auðveldi fyrirtækjum skipu lagningu starfs og skapi alþýðu manna um leið betra frí. Þetta hefur þó ekki náð fram að ganga. Ég verð að viðurkenna að örlítið er ég farinn að ryðga í fermingarfræðslunni en þykist þó muna að uppstigningardag ur sé fimmtudagurinn fjörutíu dögum eftir páska. Þrátt fyrir það held ég að það sé ekkert tiltökumál að halda upp á hann degi síðar, það er að segja á föstu degi. Þeir sem kunna illa við svo róttæka breytingu geta notað fimmtudagskvöld ið, þegar þeir koma heim úr vinnu. Allir fá svo þriggja daga frí. Sumardagurinn fyrsti er síðan íslensk uppfinning, ef ég veit rétt. Hann er fyrsti dagur Hörpu,
Starf kennara
Verum stolt af því að vera kennarar A ð vera kennari eru for réttindi. Ég ber ekki aðeins virðingu fyrir kennurum, ég dáist af þeim. Í mínum huga er ekkert starf jafn göfugt og mikilvægt. Fyrsta dag inn minn sem löggildur kennari kom ég heim í hálfgerðu upp námi. Ég var hrædd. Dauðhrædd um að valda ekki því mikilvæga hlutverki sem ég hafi tekið að mér. Ég hafði tekið 25 nem endur í mínar hendur. Ég upplifði skyndilega að ég bæri ábyrgð á meiru en hugur minn gæti meðtekið. Ég kæmi til með að hafa áhrif á öll þessi börn og fram tíð þeirra. Þetta var ekki eins og hvert annað verkefni sem ég hef hingað til tekist á við. Ef ég klúðr aði einhverju í skólanum var það mitt mál. Enginn annar en ég sjálf sem tapaði á því. Sama má segja um önnur störf sem ég hef unnið við. En ef ég klúðraði þessu, ef ég gerði raunveruleg mistök í þessu starfi þá væri ég ekki bara að klúðra málunum fyrir sjálfri mér heldur 25 öðrum einstaklingum. Ég var með dýrmætustu eign for eldra í höndunum og það 25 for eldra. Ég vissi alltaf að kennara starfið væri mikilvægt en minn fyrsta dag í kennslu raunverulega upplifði það. Umræða um kennarastarfið hef ur oft verið neikvæð og einkennist gjarnan af staðhæfingum á borð við: „Kennarar eru alltaf í fríi“ eða: „Kennarar vinna ekki neitt“. Kennarastarfið hefur breyst mikið síðustu ár og hugsanlega er þekk ing á starfinu og umfangi þess oft
Sigrún Erla Ólafsdóttir kennari í Álfhólsskóla
takmörkuð. Kennarinn er ekki að eins fræðari, miðlari þekkingar. Kennarinn þarf að vera fær um að sjá það besta í nemendum sínum, sjá möguleika þeirra og hjálpa þeim að finna leiðir til að nýta þá til hins ítrasta. Kennarinn þarf að koma til móts við ólíkar þarfir, getu og áhuga. Hann kennir ekki aðeins að lesa, skrifa og reikna. Hann eflir samskiptahæfni, borg aravitund, tilfinningaþekkingu, sjálfsþekkingu, siðferðisvitund, gagnrýna hugsun og allt annað sem einstaklingur þarf að hafa fram að færa til að lífsgæði hans og velferð verði sem best. Kenn arastarfið er vissulega mikilvægt starf og ætti að njóta virðingar sem slíkt. Til þess að aðrir geti borið virðingu fyrir kennarastarf inu er nauðsynlegt að kennarar geri sér sjálfir grein fyrir mikil vægi sínu og beri virðingu fyrir sjálfum sér sem kennurum.
Sjálfsvirðing kennara er vissu lega mismikil. Ætla má að flestir kennarar sem sinna starfi sínu af alúð og njóta þess beri virðingu fyrir sjálfum sér í starfi. En það er ekki nóg að við séum stolt af starfinu og álítum það mikilvægt ef við höldum því svo fyrir okkur sjálf. Við þurfum að bera höfuðið hátt og efla jákvæða og faglega umræðu um starfið. Verum stolt af því að við skulum treysta okkur til að vera þeir einstaklingar sem hugsa um og mennta fjársjóð sam félagsins og framtíð; börnin okk ar. Berum virðingu fyrir starfinu, dáumst af samkennurum okkar og okkur sjálfum. Tölum um starfið við aðra, segjum frá því hvernig og hvenær við upplifum að starf ið beri árangur, hrósum hvert öðru, hrósum okkur sjálfum, ver um stolt af því að vera kennarar. Brosum framan í heiminn, fram an í börnin og framan í þá sem segja: „Já kennari, ertu þá ekki bara alltaf í fríi?“ Svörum slíkum ásökunum með stolti: „Ég er sann arlega ekki alltaf í fríi. Vinnan á hug minn allan oft á tíðum utan vinnutíma. Ég vinn mér inn fyrir mínu fríi með auka vinnustundum vikulega og endurmenntun yfir veturinn. Þar sem ég vinn að mínu mati eitt mikilvægasta starf sam félagsins og legg mig alla fram við að leysa það sem best af hendi og koma æsku landsins og börnunum þínum sem best til manns, finnst mér ég svo sannarlega eiga sum arfrí skilið eins og aðrir, eða hvað finnst þér?“
PIPAR\TBWA - SÍA - 121462
Náðu þér í ÓB-lykilinn núna á næstu þjónustustöð Olís og virkjaðu hann fyrir helgi!
ÁFRAM ÍSLAND Í EUROVISION Á sunnudaginn munu ÓB og Olís tengja afsláttinn við sæti Íslands í Eurovision. Ef við vinnum – sem við vonum svo sannarlega að gerist – þá er ein króna í aukaafslátt á hvern eldsneytislítra fyrir ÓB-lykilhafa. En ef svo ólíklega skyldi fara að okkur gangi ekki vel, þá getur afslátturinn farið í allt að 26 krónur. Þá mun ÓB-lykillinn virka eins og áfallahjálp og við getum dælt út vonbrigðunum með bros á vör. ÁFRAM ÍSLAND!
1–26 kr. afsláttur með ÓB-lyklinum eftir því hvernig okkur gengur á úrslitakvöldinu!
Afslátturinn er bæði á ÓB- og Olís-stöðvum og gildir einnig fyrir Staðgreiðslukort Olís.
42
framkvæmdir
Helgin 25.-27. maí 2012
Raflagnir Nýbyggingar eða endurnýjun
Þegar verki er lokið framkvæmir rafverktakinn lokaúttekt og gerir tilheyrandi mælingar.
Plankaparket í miklu úrvali Bjóðum einnig upp á sérframleitt parket eftir óskum hvers og eins. Burstað, lakkað, olíuborið, hand-heflað, reykt, fasað, hvíttað, eða hvernig vilt þú hafa þitt parket ? Láttu drauminn rætast hjá okkur.
Í upphafi skyldi endirinn skoða
Dalvegi 10-14 201 Kópavogur Sími: 595 0570 Parki.is
Verkþætti raflagna fylgja jafnan fjarskipta- og öryggislagnir.
4,6
Þ
egar byggt er nýtt hús eða gömul hús endurnýjuð er mikilvægt að menn geri sér grein fyrir vinnuferlinu og þeim leikreglum sem gilda um slíkar framkvæmdir og á það við um alla verkþætti. Hér verður einungis fjallað um raflagnir en þeim verkþætti fylgja jafnan fjarskipta- og öryggislagnir.
báðum aðilum samkvæmt lögum að undirrita eyðublað Mannvirkjastofnunar MVS 3. 102 Tilkynning um rafverktöku á neysluveitu. Rafverktaki sendir síðan eyðublaðið til viðkomandi rafveitu eða Mannvirkjastofnunar. Vert er að geta þess að eyðublaðið er ígildi samnings milli aðila.
Byggingarstjóri
Heimtaug/spennusetning
Samkvæmt byggingarlögum og byggingarreglugerð ber byggingarstjóra að sjá til þess að löggiltir iðnmeistarar séu skráðir á alla verkþætti hjá byggingarfulltrúa í viðkomandi umdæmi. Þetta á við um allar byggingarleyfisskyldar framkvæmdir.
Teikningar
Áður en hafist er handa er mikilvægt að hönnun sé lokið þannig að allir sem að verkinu koma viti hvert er stefnt. Til þess að hægt sé að gera kostnaðaráætlun og/eða fá tilboð í verkið þurfa raflagnateikningar að liggja fyrir.
HELGAR BLAÐ
Fá tilboð eða semja um verð
Farsælast er að óska eftir tilboðum í verkið og þá jafnvel frá fleiri en einum rafverktaka. Í stað þess að fá eina tölu í verkið er betra að sundurliða það eftir verkþáttum. Nákvæm magntölu-skrá er besti kosturinn, eftir því sem verkið er betur skilgreint því nákvæmari verður loka niðurstaðan. Ef samkomulag verður um að vinna verkið í tímavinnu eða í ákvæðisvinnu er nauðsynlegt að semja um útselt tímagjald eða verð útseldrar verkeiningar áður en verkið hefst. Ef vinna á yfirvinnu í verkinu er farsælast að semja um þann þátt fyrirfram. Vert er að minna á að samkvæmt samkeppnislögum er óheimilt að hafa samráð um útselda vinnu og getur hún því verið breytileg milli fyrirtækja.
Verksamningur/Lagnaleyfi
Þegar tilboði hefur verið tekið er nauðsynlegt að aðilar geri með sér verksamning þar sem samið er um framgang verksins og greiðslufyrirkomulag. Þá ber
HELGAR BLAÐ
Ef um nýja byggingu er að ræða þarf húsbyggjandinn að sækja um heimtaug til viðkomandi rafveitu. Hann getur einnig falið rafverktaka sínum að annast það fyrir sig. Rafverktakinn sækir síðan um spennusetningu þegar lögnin er spennuhæf. Sama gildir í þeim tilfellum þegar um vinnuskúra er að ræða.
Framvinda verks
Þegar hér er komið sögu reynir á samkomulag milli aðila um framgang verks og greiðslur.
Verklok
Þegar verki er lokið framkvæmir rafverktakinn lokaúttekt og gerir tilheyrandi mælingar. Þá gerir hann lokaskýrslu á eyðublað, MVS 3. 105 Skýrsla um neysluveitu sem hann sendir til viðkomandi rafveitu eða Mannvirkjastofnunar og afrit til verkkaupa/húseiganda.
Rafverktakaskipti
Með undirskrift á eyðublað MVS 3. 102 er kominn á samningur milli aðila um verktöku og rafverktakinn er orðinn ábyrgur fyrir lögninni gagnvart viðkomandi rafveitu og Mannvirkja-stofnun. Óski verkkaupi eftir að skipta um verktaka verður að gera það á þann hátt sem lög segja fyrir um, með undirskrift beggja aðila á eyðublað MVS 3. 103 Tilkynning um rafverktakaskipti. Áður en til skipta kemur þarf að fara fram uppgjör milli fráfarandi verktaka og verkkaupa. Rafverktakinn sem tekur við yfirtekur síðan alla ábyrgð á verkinu. ÁRJ
Húshor nið snýr aftur í næsta blaði. Lesendur Fréttatímans geta sent fyrirspurnir er varða framkvæmdir og viðhald húsa á netfangið hushorn@huso.is Húshor nið er unnið í samvinnu við Húseigendafélagið, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Samtök iðnaðarins.
húshornið 43
Helgin 20.-22. apríl 2012
Grunnteikning: 1351/1/2 Kitchen - Hnota - 2 Verk: Fríform - Auglýsing
Prentað: 23.05.2012
SÚPER INNRÉTTINGATILBOÐ 3150
1150
400
1500
600
16
600
500
600
900
100
1
TP70-
Þrívíddarmynd: 1351/1/1 Kitchen - Eik Torino - 1 Verk: Fríform - Auglýsing
Prentað: 23.05.2012
SV0301 U61-
TG62- FS1956-
O80-
KH40TP195-
900
5
800
30% AfSLáTTuR Af hINum vINSæLu OG vöNduÐu “TORINO” huRÐAGERÐum
34
% 0 3 HU
500
500 600 500 16
600 500 16
KS60-
LO60-
Hnota, eik eða hlynur
FS703- O50-
2
FS706- UST53-
R TU T O Á L IN AFSAFRTÐOARGERÐUM
O50-
UST53-
UHK90-
AÐEINS 323.900 VERÐDÆMI: Þessi innrétting kostar kr. 323.900,BAÐvaskur, blöndunartæki Nettoline ehf TORINO hurðirnar fást í hnotu, ljósri eik og hlyni.Björn Leví - Fríform ( borðplötur, ekki innif.)
KOMDU MEÐ MÁLIN og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð
VIÐ KOMUM HEIM TIL þíN, tökum mál og ráðleggjum um val innréttingar.
Askalind 3, 201 Kópavogur Sími: +354 562 1500 Farsími: +354 898 0830 Fax: +354 544 2060 Kennitala: Netfang: blv@friform.is Website: friform@friform.is
Viðskiptamaður Mælikvarði: Fit toFríform frame - Auglýsing ,
Køkken
12 Torino Eg
Nettoline
þú VELUR að kaupa inn- FAGMENNSKA í FyRIRRúMI réttinguna í ósamsettum Þú nýtur þekkingar og einingum, samsetta, Björn eða Leví - Fríformreynslu ehf og fyrsta flokks samsetta og uppsetta. þjónustu. Sími. Fax Heimasími
Farsími
ATH. Teikningin er aðeins leiðbeinandi.
Køkken
Okkar tilv.: 9 Torino Valnød
Viðskiptamaður Fríform - Auglýsing
Askalind 3, 201 Kópavogur Sími: +354 562 1500 Fax: +354 544 2060 Kennitala:
20% Sími.
Okkar tilv.:
öNNuR TILBOÐ hALdA áfRAm
Fax
ATH. Teikningin er aðeins leiðbeinandi. Dýptarmál eru án skápahurða. NB! Taka þarf mál. Okkar tilv.:
Skil á skýrslum til ríkisskattstjóra
eLdhúS - bAð - þvottAhúS - fAtASKápAr
20%
Blaðsíða:1 (1)
Blaðsíða:1 (1)
AFS L A ÁT HU F öÐR TU RÐ R AG UM
AfSLáttur Af öLLuM öðruM hurðAgerðuM
ERÐ UM
H
úshorninu ha fa borist nokkrar f yrirspurnir í tengslum við átakið Allir vinna, hvernig hægt er að nýta sér það við framkvæmdir og hvernig réttast er að standa skil á skýrslum til ríkisskattstjóra. Átakið Allir vinna snýst um að vekja athygli á endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna kostnaðar við aðkeypta vinnu við viðhald og endurbætur á íbúðar- og frístundahúsnæði. Umsókn um endurgreiðslu er hægt að fylla út á þjónustuvef ríkisskattstjóra, www.rsk.is. Ef húsfélag er umsækjandi er hægt að sækja um veflykil ef hann er ekki til eða hefur glatast. Senda þarf öll frumrit af reikningum sem tilheyra umsókninni til ríkisskattstjóra en gott er að halda eftir ljósritum. Gæta þarf að því að reikningar séu sundurliðaðir, þannig að kostnaður við vinnu á byggingarstað komi skýrt fram. Hægt er að sækja um endurgreiðslu aftur í tímann ef það hefur fyrirfarist. Fagmenn aðstoða húsfélög fúslega við gerð umsóknar og innsendingu til ríkisskattstjóra.
þVOTTAHúS
BAÐ
FATASKÁPAR UNDIR SúÐ
FATASKÁPAR
vöNduÐ RAfTæKI ávæGuvERÐI fRá
ELDAVÉLAR - OFNAR - HELLUBORÐ - VIFTUR & HÁFAR - UPPþVOTTAVÉLAR - KÆLISKÁPAR
20%
Mán. - föst. kl. 09-18 Laugard. kl. 11 - 15
ÁByRGÐ - þJÓNUSTA 5 ár á innréttingum, 2 ár á raftækjum. Fríform annast alla þjónustu. (trésmíðaverkstæði, raftækjaviðgerðaverkstæði)
www.friform.is
R TTKUJUM Á L AFFSRAFTÆ A
Vönduð vara Fullkomin þjónusta FRÁBÆRT VERÐ
Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500
Sigurveig Friðgeirsdóttir, Skilaborg
Frí landslagsráðgjöf til 1. júní
bmvalla.is
Ráðgjöfin er án endurgjalds til 1. júní nk.
BM Vallá ehf. Breiðhöfða 3 110 Reykjavík Sími: 412 5050
Eftir 1. júní eru greiddar 5.000 kr. fyrir ráðgjöfina. Ráðgjöfin fæst endurgreidd ef vörur til framkvæmdanna eru keyptar hjá BM Vallá. Hafðu samband við sölufulltrúa okkar og pantaðu tíma.
sala@bmvalla.is
Komdu til okkar og fáðu hugmyndir fyrir garðinn þinn.
PIPAR\TBWA • SÍA • 111240
Áslaug Katrín Aðalsteinsdóttir, landslagsarkitekt okkar, veitir viðskiptavinum ráðgjöf og aðstoð við mótun hugmynda og útfærslu.
44
bílar
Helgin 25.-27. maí 2012
Bílar Sala nýrr a bíla glæðist á ný
Gamall bíll tekinn upp í nýjan Margir kjósa að setja gamla bílinn upp í kaupverð hins nýja. Ýmislegt þarf að hafa í huga þegar það er gert.
B
ílasala hefur verið að glæðast að undanförnu eftir mögur ár frá hruni. Eins og fram kom í Fréttatímanum fyrr í þessum mánuði rúmlega tvöfaldaðist sala nýrra bíla fjóra fyrstu mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra. Mikið stökk varð í apríl en aukningin miðað við apríl í fyrra var 250 prósent. Í síðasta mánuði seldust alls 726 bílar miðað við 293 bíla í sama mánuði í fyrra. Eftir þetta samdráttarskeið er endurnýjunarþörfin orðin nokkuð brýn svo flotinn eldist ekki um of enda eru bílar sífellt að verða umhverfisvænni og sparneytnari og munar um það miðað við verð eldsneytis. Þegar kemur að kaupum á nýjum bíl kjósa margir að láta gamla bílinn ganga upp í kaupverð hins nýja. Bílaumboðin benda fólki á nokkra mikilvæga hluti sem hafa ber í huga þegar bíll er tekinn upp í kaup á nýjum. Hér er stuðst við reglur BL en væntalega eru þær svipaðar víðast hvar. Þar er bent á að söluskoðun sé unnin af starfsmönnum umboðsins en tilgangur skoðunarinnar er að meta ástand ökutækis og finna rétt verð þess. Það er réttur eiganda bíls að fá óháðan aðila til að söluskoða hann. Gera þarf grein fyrir þeim lánum sem hvíla á notuðum bíl þegar hann er settur upp í nýjan. Algengustu
Að ýmsu er að hyggja ef gamli bíllinn á að ganga upp í kaupverð hins nýja.
áhvílandi lánin eru bílalán en hægt er að flytja þau á milli bíla eða sameina nýju láni. Ef önnur veðbönd en bílalán eru áhvílandi þarf seljandi að losa þau áður en hægt er að taka bílinn uppí sem greiðslu. Ef lántaki óskar eftir að flytja núverandi bílalán á milli bíla þarf verðmæti nýja bílsins að vera nægjanlegt til að tryggja að veðhlutfall haldist. Kaupandi ber sjálfur kostnað af veðflutningnum ef eftirstöðvar lánsins gefa til kynna að lánshlutfallið sé ásættanlegt. Sameiningarlán – eldra lán sameinað nýju við kaup á dýrari bíl hentar vel þegar einstaklingur á bíl með áhvílandi bílaláni, vill kaupa nýjan og þarf til þess viðbótar fjármagn. Þá er eldri skuldin og viðbótin sameinuð í nýtt lán. Forsenda þessara lána er að eldra lánið og það nýja tilheyri sama fjármögnunarfyrirtæki.
Ford Brimborg kynnti Focus með EcoBoost-vélinni
Sprækur og sparneytinn B rimborg kynnti nýju Ford Focus 1.0 EcoBoost-bílana um síðustu helgi. Fram kemur á síðu umboðsins að þeir hafi slegið í gegn á heimsvísu enda sprækir og sparneytnir. Framleiðandinn hefur sagt að stefnt sé að því að framleiða 480 þúsund bíla árið 2015 samanborið við 141 þúsund árið 2011, auk þess að tvöfalda framboð þeirra tegunda sem fást með EcoBoost-vélinni. Hún verður einnig fáanleg í C-Max og B-Max síðar á árinu.
„EcoBoost-vélin er sú sparneytnasta sem fyrirtækið hefur framleitt og því má telja afar líklegt að hún falli vel í kramið hjá Íslendingum. Með nýjustu spartækni Ford, túrbínu og háþróaðri innspýtingu
hefur verkfræðingum bílaframleiðandans tekist að búa til afar sparneytna en jafnframt kröftuga vél,“ segir enn fremur. Á sýningunni í Brimborg var sýnd Titanium útgáfan af Ford Focus skutbíl, en einnig er hægt að panta Trend útgáfu bílsins. Bílarnir eru allir með nýrri 1,0 SCTi EcoBoost-vél sem skilar 125 hestöflum. Einnig er útblástur koltvísýrings í báðum tegundunum undir 120g/ km og því fá bílarnir frítt í stæði í 90 mínútur.
Sparaksturskeppni Toyota Yaris dísil sigr aði
Kæmist hringinn á 38,8 lítrum Fimm bílaumboð sendu 34 bíla í Sparaksturskeppni FÍB og Atlantsolíu.
-þegar gæði verða lífsstíll
Höfðahöllin er flutt að Funahöfða 1 við hliðina á Bílalind
Júlíus Helgi Eyjólfsson sigraði í sparaksturskeppninni á Toyota Yaris með dísilvél. Ljósmynd
Árgerð Ökumaður
cc Eyðsla
1B
Kia Picanto
2011
Freyja Leópoldsdóttir
998
5,48
Toyota
1B
Ford Focus
2013
Gísli Jón Bjarnason
1000
5,71
1D
Kia Rio
2012
Sigurpáll Björnsson
1120
3,78
1D
Kia Rio
2012
Jón Haukur Ólafsson
1120
3,94
1D
VW Polo
2012
Hjálmar Sveinsson
1199
4,66
2B
Toyota Yaris
2011
Tómas Reynir Jónasson
1329
3,29
2B
Honda Jazz
2013
Óskar Ágeirsson
1339
4,49
2D
Toyota Yaris
2011
Júlíus Helgi Eyjólfsson
1364
2,91
2D
Peugeot 208
2013
Heimir Guðmundsson
1397
3,05
2D
Citroën C3
2012
Agnar G. Árnason
1398
3,78
2D
Kia Rio
2012
Halldór Kristinn Guðjónsson 1396
4,00
3D
VW Golf Bluemotion
2012
Brynjar Elefsen Óskarsson
1598
3,52
3D
Citroën C3
2011
Ómar Andri Jónsson
1560
3,70
3D
Skoda Oktavia
2013
Ragnar Borgþórsson
1598
3,88
3D
Ford Focus
2012
Baldur N Snæland
1599
3,96
3D
Kia cee’d
2011
Björn Ingi Pálsson
1582
4,06
3D
Peugeot 308
2013
Haukur Gíslason
1560
4,57
3D
Nissan Qashqai
2013
Daníel Orri Einarsson
1598
5,08
3D
Skoda Fabia 1.6 TDI
2012
Jóhann Guðjónsson
1598
5,16
4B
Toyota Auris HSD
2012
Eiríkur Einarsson
1798
4,61
4B
Toyota Avensis
2012
Sigurrós Pétursdóttir
1798
5,35
4D
Mercedes-Benz B-class 200 2012
Jón Haukur Edwald
1796
4,36
4D
Kia Sportage
2012
Dýri Kristjánsson
1685
4,45
4D
Kia Sportage 4x4
2012
Gunnar Ólason
1998
4,93
4D
VW Tiguan
2012
Margeir Kúld Eiríksson
1968
5,97
5D
Honda Civic
2013
Aron Andrew Rúnarsson
2199
3,68
5D
Mercedes-Benz C-class
2012
Jakob Bergvin
2143
3,93
5D
Mercedes-Benz GLK 220
2012
Jón Þór Jónsson
2143
4,88
5D
Volvo XC60 D3
2013
Ágúst Hallvarðsson
2398
5,86
5D
Mercedes-Benz ML250
2012
Ástþór Freyr Bentsson
2143
6,18
5D
Kia Sorento
2011
Hafsteinn Már Sigurðsson
2199
7,64
6D
Toyota Land Cruiser 150
2011
Gunnar Valur Jónasson
2982
6,92
6D
Mercedes-Benz ML350
2012
Jón Baldur
2987
7,48
7D
Toyota Land Cruiser 200
2012
Rúnar Már Hjartarson
4461
8,80
S Fylgstu með okkur á Facebook
Funahöfða 1 | 110 Reykjavík | Sími 567 4840 | hofdahollin@hofdahollin.is
Við seljum bílinn þinn meðan þú slappar af Mikil sala! Vilt þú selja bílinn þinn? Settu hann á skrá hjá okkur frítt!
Funahöfða 1 | 110 Reykjavík | Sími 580 8900 | bilalind.is
Bílar í Fréttatímanum Í dag erum við að fjalla um bíla sérstaklega í fyrsta skiptið í Fréttatímanum. Bílar eru afar áhugavert efni, bæði sem þarfasti þjónninn, sem þeir vissulega eru á Íslandi, sem og eru þeir fyrir mörgum helsta áhugamálið. Hafirðu áhuga á að koma á framfæri vörum eða þjónustu sem hentar bíla lesendum hafðu þá endilega samband við Baldvin á baldvin@frettatiminn.is eða í síma 532 3311 HELGAR BLAÐ
paraksturskeppni FÍB og Atlantsolíu lauk á þriðjudagskvöld. Fimm bifreiðaumboð sendu alls 34 bíla en mikill meirihluti þeirra var knúinn dísilvélum, að því er fram kemur á síðu Atlantsolíu. Sigurvegari í keppninni var Júlíus Helgi Eyjólfsson sem ók Toyota Yaris með 1.4 dísilvél. Hann ók kílómetrana 143,5 með eyðslu sem nam 2,91 lítra á hverja ekna 100 kílómetra. Þetta samsvarar því að Toyota Yaris bíllinn komist hringinn í kringum landið, það er að segja 1.333 kílómetra, á 38,8 lítrum. Júlíus Helgi er kerfisstjóri hjá Toyota en hann varð einnig Íslandsmeistari í sparakstri í fyrra. Ómar Ragnarsson ræsti bílana af stað en hann er mikill áhugamaður um sparneytna bíla. Kaupendur bíla velta nú orðið mjög fyrir sér eyðslu þeirra vegna hins háa eldsneytisverðs. Ekinn var 143,5 km hringur sem hófst á bensínstöð Atlantsolíu við Húsgagnahöllina við Bíldshöfða. Ekið var um Mosfellsdal og Mosfellsheiði, Grafning og Grímsnes, gegnum Selfoss, framhjá Eyrarbakka og um Þrengslin og aftur til Reykjavíkur.
Flokkur Bíltegund og gerð
ÁBYRGÐ VEGAAÐSTOÐ GÆÐASKOÐUN
ÓTAKMARKAÐUR AKSTUR
HANN ER KOMINN TIL LANDSINS
Santa Fe METAN
SKELLTU ÞÉR Í REYNSLUAKSTUR Í DAG! AF HVERJU METAN?
VIÐURKENNDUR METANBÚNAÐUR
5 ÁRA ÁBYRGÐ
Bílar með metanbúnaði menga minna, eldsneytiskostnaður lækkar, árleg bifreiðagjöld eru lægri og aðflutningsgjöld lækka verulega.
Metanbúnaðurinn í Santa Fe er sérstaklega hannaður og prófaður fyrir Santa Fe og því er útkoman eins og best verður á kosið.
Öllum nýjum Hyundai bílum fylgir nú 5 ára verksmiðjuábyrgð og ótakmarkaður akstur út ábyrgðartímabilið. Þú sinnir einungis reglubundnu eftirliti og bíllinn er í ábyrgð til ársins 2017.
Hyundai Santa Fe
ENNEMM / SÍA / NM52541
Verð 6.390 þús. kr.
Verið velkomin í kaffi og reynsluakstur KYNNTU ÞÉR 5 ÁRA ÁBYRGÐINA Sölumenn okkar hafa alltaf tíma til að setjast niður með þér yfir rjúkandi bolla. Líttu inn í kaffi og fáðu allar upplýsingar um þau fríðindi sem fylgja Hyundai 5 ára ábyrgðinni.
Bílahúsið / Reykjanesbæ / 421 8808 – Bílasalan Bílás / Akranesi / 431 2622 – Bílasala Akureyrar / Akureyri / 461 2533 – Bílasala Austurlands / Egilstöðum / 470 5070
BL Sævarhöfða 2 110 Reykjavík 525 8000
46
bílar
Helgin 25.-27. maí 2012
Bílar Skutbíllinn i40
Kyndilberi nýrra tíma hjá Hyundai Bíllinn er fáanlegur í þremur mismunandi gerðum. Nýja 1,7 lítra dísilvélin er sparneytin. Beinskipti bíllinn fær frítt í bílastæði í miðborginni.
B
ifreiðaumboðið BL frumsýndi nýverið lúxusbíl frá Hyundai, skutbílinn Hyundai i40. Hann er kyndilberi nýrra tíma hjá Hyundai þar sem ríkulegur búnaður, nýtískulegar ávalar línur fara saman með gæðum og endingu. Hyundai i40 er kynntur með nýrri 1,7 lítra dísilvél sem í beinskiptu útgáfunni er með uppgefna eldsneytisnotkun frá framleiðanda, í langkeyrslu, 4,3 lítrar á 100 ekna kílómetra og CO2 útblásturinn er 119gr/ km sem þýðir að ökumaður fær frítt í bílastæðin í miðborginni á beinskiptum bíl af þessari gerð. Í sjálfskiptu útgáfunni með samskonar dísilvél, miða við sömu forsendur, er eldsneytisnotkunin 4,8 lítrar á hundraðið og CO2 útblásturinn 126gr/km. i40 er fáanlegur í þrem mismunandi gerðum, Comfort, Style og
Premium, og kostar frá 5.390.000 krónum. Mikið af ríkulegum staðalbúnaði prýðir gerðirnar en rafknúin leðursæti með minni og loftkælingu er til dæmis staðalbúnaður í Style gerðinni og hægt er að velja um hluti eins og leiðsögubúnað, handfrjálsan símabúnað, hreyfanleg aðalljós, rafdrifna afturhurð og stefnuaðvörun sem fylgist með akbrautarlínum og lætur ökumann vita ef bílnum er ekið yfir akbrautalínu án þess að ökumaður gefi til kynna að það sé ætlunin. Hyundai i40 tilheyrir nýju bílunum frá Hyundai sem allir eru Skutbíllinn i40 frá Hyundai. BL kynnir hann í þremur misseldir eru með 5 ára ábyrgð og ótakmörkuðum akstri, árlegum munandi útgáfum. gæðaskoðunum sem viðskiptavinir Hyundai geta nýtt sér án endurgjalds, auk 24 tíma vegaaðstoðar.
Langflestir nota einkabílinn til og frá vinnu Einkabíllinn er samgöngumáti langflestra Íslendinga. Það kom enn og aftur í ljós í svörum sem birt voru á heimasíðu Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Spurt var: „Hvernig ferðast þú aðallega til og frá vinnu?“ Fram kom að 72,4 prósent þeirra sem svöruðu óku sjálfir til vinnu. Reiðhjólið kom næst en nú á vordögum hefur verið lögð mikil áhersla á notkun þess. Alls hjóluðu 9,3 prósent svarenda í vinnuna. Þá komu þeir sem nota góða veðrið og ganga til og fram vinnu. Það gera 7,8 prósent svarenda. Strætisvagna notuðu 6,2 prósent svarenda og 4,3 prósent þeirra fengu far með öðrum.
Bílar Volkswagen Up
Hinn nýi smábíll Volkswagen slær í gegn S Valinn heimsbíll ársins 2012. Citigo heitir útgáfa bílsins hjá Skoda og Mii hjá Seat.
Alls bárust 656 svör við spurningunni. Árstíminn ræður væntanlega einhverju um það hversu margir hjóla og ganga. Þeir möguleikar eru síður fyrir hendi þegar illa viðrar og aðstæður eru verri yfir vetrartímann. En sama er hver árstíðin er, yfirburðir einkabílsins í samgöngum eru algerir.
Askja Notaðir bílar
Starfsemin flutt á Klettháls 2 Askja Notaðir bílar hefur flutt starfsemi sína á Klettháls 2 í Reykjavík. Þar verður boðið upp á mikið úrval nýlegra og notaðra bíla, að því er fram kemur í tilkynningu. Askja Notaðir bílar var áður í höfuðstöðvum bílaumboðsins Öskju að Krókhálsi 11 en þar verða Askja Notaðir bílar hefur flutt starfsemi sína á Klettháls 2. áfram nýir bílar sem notaða bíla. Þar er rúnturinn hjá fólki sem fyrirtækið er umer að leita að notuðum bílum og því eðliboðsaðili fyrir, það er að segja Mercedes legt fyrir okkur að vera í hringiðunni. Við Benz og Kia sem og verkstæði og skrifmunum bjóða upp á mikið úrval nýlegra og stofur. notaðra bíla,“ segir Jón Trausti Ólafsson, „Markmið okkar með breytingunni er að framkvæmdastjóri Bílaumboðsins Öskju. komast nær viðskiptavinum og markaði Kristinn Sigurþórsson og Gunnar Haraldsnotaðra bíla. Á bílasölusvæðinu á Klettson eru sölumenn Öskju Notaðra bíla hálsi eru að minnsta kosti sex aðrar en þeir hafa mikla reynslu og þekkingu í bílasölur og því mikill markaður með þessum geira.
m á b í l l i n n Vol k s w a g e n Up, nýjasti meðlimurinn í Volkswagen fjölskyldunni, er væntanlegur á íslenskan markað í sumar. Bíllinn hefur slegið í gegn víða frá því hann var kynntur á bílasýningunni í Frankfurt í fyrra. Bíllinn þykir vel heppnaður í útliti og hefur til dæmist selst í þúsundum eintaka í Danmörku. Þá var hann valinn heimsbíll ársins 2012 en valið var tilkynnt á bílasýningunni í New York. Að valinu stóðu 64 blaðamenn frá 25 löndum. Volkswagen Up hlaut 5 stjörnur í árekstrarprófum EuroNcap. Í boði verða tvær bensínvélar, 60 og 75 hestafla. Báðar eru þær 1.0 lítra. Eyðslan er frá 4,1 lítra á hundraðið og CO2 losunin 96 g/km. Bíllinn er framhjóladrifinn með fimm gíra kassa. Metanútfærsla er væntanleg á næsta ári. Farangursrými þykir gott miðað við smábíl, 251 lítri en hinn nýi Volkswagen er 3,54 metrar að lengd. Hann fæst þriggja og fimm dyra. Volkswagen-verksmiðjurnar hafa lýst því yfir að Volkswagen Up verði fáanlegur í GT útgáfu á árinu 2013. Vélin í GT-útgáfunni verður einnig 1.0 lítra en með túrbínu og mun skila 110 hestöflum. GT-bíllinn verður því verulega sprækur fyrir þá sem vilja taka hann til kostanna. Aðra r verksm iðjur í eig u Volkswagen, það er að segja hinar tékknesku Skoda-verksmiðjur og Seat-verksmiðjurnar á Spáni framleiða einnig sambærilega smábíla. Útgáfa Skoda heitir Citigo en Mii hjá Seat. Útlitslega eru bílarnir
Smábíllinn Volkswagen Up, heimsbíll ársins 2012.
Útgáfa Skoda, Citigo.
Útgáfa Seat, Mii.
mjög svipaðir og vélarnar þær sömu. Volkswagen Up hefur setið einn þessara þriggja að markaðnum í Danmörku undanfarna mánuði. Þar er eftirspurnin svo mikil að allt að hálfs árs biðtími hefur verið eftir bílnum. Skoda fylgdi síðan í kjölfarið og nú í maí kynnir Seat Mii útgáfu sína og vonast til að afhenda fyrstu bílana í júní þar í landi. Í Danmörku er grunnútgáfa Seat Mii kynnt á verði sem er undir 80 þúsund krónum, sem þykir afar gott þar í landi. Það samsvarar um 1750 þúsund íslenskum krónum. Grunnútgáfa Skoda Citigo er um 5 þúsund krónum dýrari, jafngildi 1860 þúsund íslenskra króna og grunnútgáfa Volkswagen Up um 5 þúsund krónum dýrari en Skoda Citigo, sem samsvarar 1970 þúsund íslenskum krónum.
Mercedes-Benz E350 4MATIC
Árgerð 2008, ekinn aðeins 14.000 km bensín, sjálfskiptur 16” álfelgur, hraðanæmt stýri, PARKTRONIC fjarlægðarskynjari að framan og aftan, aksturstölva, birtudeyfir, minnispakki fyrir sæti, stýri og útispegla, leðurklætt stýri og gírstöng, skynjun á loftþrýstingi, aftengjanlegur dráttarkrókur, 2ja svæða miðstöð, hiti í framsætum, lykillaust aðgengi og svo ótal margt fleira.
-
Gæða bíll
ASKJA NOTAÐIR BÍLAR
Verð 7.490.000
Kletthálsi 2 · Sími 590 2160 · askja.is/notadir-bilar
kr.
Opið frá kl.10-18
með Norwegian Cruise Line
r a g n i l g i s i t m Skem
M U P I K S I S Æ L MEÐEG RÐSAMANBURÐ
Örfá
sæla ti us
GERIÐV
eitt NorwegiaN Cruise LiNe er gar kemur fremsta skipaféLagið þe hefur í að skemmtisigLiNgum og Lið besta fjögur ár í röð verið va skipaféLagið í evrópu.
fimm LöND tíu hafNir miðjarðarhafið fimm lönd - tíu hafnir Brottför 24. ágúst, heimkoma 7. september Verð á mann m/v tvíbýli 380.000 kr. án glugga 410.000 kr. sjávarsýn 450.000 kr. m. svölum
a þar sem lent er kl. 18:05 nnahafnar og þaðan til Barcelon 24. ágúst: Flogið til Kaupma nætur. Gist á notalegu hóteli í tvær kl. 19:00 borð í Spirit sem leggur úr höfn 26. ágúst: Farið um hádegi um þaðan kl. 18:00 farið og 0 08:0 kl. di klan Frak 27. ágúst: Komið til Toulon í 0 og farið úr höfn kl. 19:00 (Flórens og Pisa) á Ítalíu kl. 08:0 28. ágúst: Komið til Livorno 0 og lagt úr höfn kl. 19:00 08:0 kl. ia, hafnarborgar Rómar, 0 29. ágúst: Komið til Civitavecch kl. 08:00 og lagt úr höfn kl. 19:0 rentó/Kaprí/Pompei) á Ítalíu 30. ágúst: Komið til Napólí (Sor ð. d og yfir í Eyjahafi 31. ágúst: Siglt um Messinasun og haldið úr höfn kl. 14:00 eyjarinnar Míkonos kl. 07:00 ku grís til ið Kom ber: tem 1. sep úr höfn kl. 18:00 lagt og 0 09:0 kl. i l í Tyrkland 2. september: Komið til Istanbú farið þaðan kl. 19:00 og 0 13:0 (Ephesus) í Tyrklandi kl. 3. september: Komið til Izmir 0 og farið kl. 18:00 hafnarborgar Aþenu, kl. 08:0 4. september: Komið til Pireus, Feneyja á Ítalíu. 5. september: Siglt áleiðis til inu í eina nótt. kl 14:00 og gist um borð í skip eyja Fen til ið Kom ber: tem sep 6. . ldið kvö um heim n dam og síða 7. september: Flogið til Amster
meðepiCfrá barCeLoNa
hafnar og Barcelona þar sem 14. sept. Flogið til Kaupmanna ur. næt r tvæ í lent er kl. 18:05. Gist egi og lagt úr höfn kl. 18:00 hád um Epic í ð Fari t. sep 16. ið. n daginn og fínt að skoða skip 17. september: Á siglingu alla tó) á Ítalíu rren rí/So Kap pei/ (Pom ólí 18. sept. Komið til Nap 0. kl. 07:00 og farið þaðan kl. 19:0 0 ia, hafnarborgar Rómar, kl. 07:0 19. sept. Komið til Civitavecch og farið þaðan kl. 19:00. og Flórens) á Ítalíu kl. 07:00 20. sept. Komið til Livorno (Pisa 0. og siglt úr höfn kl. 19:0 21. sept. Lagt að bryggju í Cannes í Frakklandi kl. 08:00 og farið þaðan kl. 19:00. með epic frá barcelona 22. sept. Komið til Brottför 14. september, Marseille í Frakklandi kl. 0. 16:0 heimkoma 24. sept. 07:00 og farið kl. Verð á mann m/v tvíbýli 23. sept. Komið til Barceeina í Gist 0. lona kl. 05:0 nótt á sama hóteli og á 325.000 kr. án glugga leiðinni út. 340.000 kr. studio 24. sept. Flogið frá 365.000 kr. m. svölum Barcelona til Osló kl.13:15 í lent og og þaðan heim Keflavík kl. 22:35.
epiC
Ferðaskrifstofa
Leyfishafi Ferðamálastofu
fuLLt fÆði og öLL borð skemmtiDagskrá um iNNifaLiN í verði
DawN
karabískahafið fyrir jólin Brottför 30. nóvember, heimkoma 12. des. Verð á mann m/v tvíbýli 280.000 kr. án glugga 295.000 kr. sjávarsýn 310.000 kr. m. svölum
Lágmarksþátttaka er 20 manns og áskiljum við okkur rétt til að fella ferðina niður ef næg þáttaka fæst ekki.
BETRI STOFAN
spirit
www.norræna.is
jóLaiNNkaupiN í fLoriDa og viku skemmtisigLiNg . r nætur á Florida Mall hótelinu leiðum til Flórída og gist í tvæ 0. 16:0 kan kluk höfn 30. nóvember: Flogið með Flug úr ur legg og farið um borð í DAWN sem 2. desember: Ekið til Tampa að skoða skipið. fínt og inn dag n alla ngu sigli 3.desember: Á þaðan kl. 17:00. í Hondúras kl. 09:00 og farið 4. desember: Komið til Roatán land með léttabátum. í farið og 0 08:0 kl. ze nnar Beli 5. desember: Komið til borgari úr höfn kl. 17:00. siglt og 0 Maya í Mexíkó kl. 08:0 6. desember: Komið til Costa og farið þaðan kl. 17:00. í Cozumel í Mexíkó kl. 08:00 7. desember: Lagt að bryggju a þess eins og kostur er. njót að gera að daginn og um ur. 8. desember: Á siglingu allan hótelinu og gist þar í tvær næt l Mal kl. 08:00. Ekið að Florida er. emb des 12. gni mor að 9. desember: Komið til Tampa 0 kl. 06:1 ndó kl. 18:00 og lent í Keflavík 11. desember: Flogið frá Orla
fararstjóri er skúli unnar sveinsson Innifalið: Flug fram og til baka, allar ferðir milli flugvallar, hótels og skips erlendis, hótelgisting, íslensk fararstjórn, fullt fæði og öll skemmtidagskrá um borð.
stangarhyl 1 · 110 reykjavik · sími: 570 8600
48
heilsa
Helgin 25.-27. maí 2012
Gæludýrafóður Hr áfæðimark aðurinn stækk ar mest
Gæludýraeigendur velja hráfæði í auknum mæli
Hráfæðiunnendur hafa haldið því fram árum saman að fátt jafnist á við hollustu hráfæðis. Nú vilja sumir dýralæknar og gæludýraeigendur jafnframt halda því fram að hráfæði sé það besta sem hægt er að gefa dýrinu.
Sharon Misik, Siberian Husky-eigandi, segir í samtali við New York Times að hún og eiginmaður hennar hafi eytt hundruðum þúsunda króna í dýralæknakostnað vegna husky-hunda sinna tveggja vegna veikinda sem engin skýring fannst á. Hundarnir áttu bágt með að éta, voru með alvarlegan niðurgang og virtust verulega veikir. Þegar ekkert annað virtist hjálpa prófaði
hún hráfæði þó svo að nokkrir dýralæknar mæltu gegn því þar sem þeir töldu að hundarnir kæmust í snertingu við hættulegar bakteríur. Hún ráðfærði sig við dýralækni sem var á hennar bandi og hóf að næra hunda sína á frost-þurrkuðum kjúklingi og nautakjöti. Munurinn á hundunum, fyrir og eftir, reyndist ótrúlegur, að sögn Sharon. Hráfæði fyrir gæludýr er sá hluti gæludýrafóðursmarkaðarins í Bandaríkjunum sem fer hvað örast vaxandi. Gæludýraeigendur á borð við Sharon, sjá í auknum mæli kosti hráfæðis í kjölfar fjölda innkallanna á dýrafóðri um allan heim sem orsakað hafa dauða eða alvarleg veikindi hundruð gæludýra. -sda
Næringarefni í spínati (1 bolli soðið spínat, 180g) Næringarefni K-vítamín A-vítamín Mangan Fólínsýra Magnesíum Járn C-vítamín B2-vítamín Kalsín Kalíum B6-vítamín Tryptófan E-vítamín Trefjar Kopar B1-vítamín Prótein Fosfór Sínk Kólín Omega-3 fitusýrur B3-vítamín Selen Hitaeiningar (41)
Hlutfall af ráðlögðum dagsskammti 1110,6% 377,3% 84% 65,7% 39,1% 35,7% 29,4% 24,7% 24,4% 23,9% 22% 21,8% 18,7% 17,2% 15,5% 11,3% 10,7% 10% 9,1% 8,3% 7% 4,4% 3,8% 2%
Margir gæludýraeigendur í Bandaríkjunum eru farnir að gefa hundunum sínum hráfæði. Það er spurning hvort hráfæðiæðið á Íslandi verði til þess að íslensk gæludýr fái notið hins sama.
Aldin Nýr veitingastaður
Kennum fólki að nærast vel og rétt Nýr veitingastaður, Aldin, opnaði nýverið í Austurstræti, þar sem Happ var áður til húsa. Þórdís Sigurðardóttir eigandi segir að hugmyndafræðin að baki sé sú að kenna fólki að nærast vel og rétt með hollum og góðum mat.
Fjölþrepa bakbrettið • Teygir á hrygg og bakvöðvum • Minnkar vöðvaspennu • Linar bakverki • Bætir líkamsstöðu • Auðvelt í notkun
Verð: 7.950 kr.
Í sumar er opið virka daga frá kl. 9 -18 Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is
Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir borðar morgunmat á Aldin, veitingastað móður sinnar, Þórdísar Sigurðardóttur.
Þ Rafskutlur -frelsi og nýir möguleikar Einfaldar í notkun og hagkvæmar í rekstri Ný kynslóð
Í sumar er opið virka daga frá kl. 9 -18 Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is
órdís Sigurðardóttir, sem var annar eigandi Happ-veitingastaðanna, hefur opnað nýjan heilsusamlegan veitingastað í Austurstræti, þar sem Happ var áður til húsa. Þórdís er farin út úr samstarfinu við Lukku Pálsdóttur, hins eiganda Happ sem mun áfram reka Happ í Borgartúni. „Nýi staðurinn nefnist Aldin. Við leggjum áherslu á hollan og góðan mat með skjótri og góðri þjónustu,“ segir Þórdís. „Okkur langaði að vera með það sem við köllum heiðarlegan mat úr ferskum hráefnum. Einfaldan mat sem við myndum vilja borða sjálf og borga sanngjarnt verð fyrir,“ segir hún. „Lögð er áhersla á morgunverð þar sem í boði er skyr og avókadójógúrt, croissant og brauðkörfur. Við bjóðum líka upp á ómótstæðilegt bakkelsi sem Kristín kokkur bakar sjálf. Í hádeginu getur fólk valdið milli kjöt- eða fiskréttar og svo ræður fólk hvað það vill mikið af salati með. Við erum með úrval af 6-8 tegundum salats, svo sem brokkólísalat, kartöflusalat og rauðrófusalat. Það er einnig í boði að velja einungis salat og við erum því „vegetarian-friendly“,“ segir Þórdís. Hún segir að einnig sé boðið upp á að fólk komi
og kaupi mat og taki með sér heim og það sé mikið nýtt í hádeginu sem og á kvöldin. Staðurinn hefur verið opinn í fáeinar vikur og segir Þórdís viðtökurnar góðar. „Þetta fer vel af stað og við erum að sjá breiðari hóp viðskiptavina en áður með þessum breyttu áherslum,“ segir hún. Þórdís hefur um nokkurra ára skeið tekið þátt í uppbyggingu á Happ. Hún segist nú ætla að einbeita sér að því að byggja upp hinn nýja veitingastað sinn, Aldin. Spurð hver kveikjan að opnun staðarins hafi verið segir hún að það hafi verið að opna stað með hollum og góðum mat þar sem boðið er upp á hraða og góða þjónustu. Þórdís stundaði nám Í Institution of Integrative Nutrition þar sem kynnt var breið hugmyndafræði varðandi mat og áhrif matar. „Svo hef ég alltaf haft mikinn áhuga á matargerð og fundist vanta akkúrat þetta konsept hér á Íslandi. Við teljum að við séum með svolítið nýtt. Við erum að kenna fólki að nærast vel og rétt,“ segir Þórdís. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is
TAX FREE allar garðplöntur og afskorin blóm
föstudag til mánudags
E E R F X A TARÐplönTuR G
Athugið!
RblEóE F X TAA m FskoRin
iR oG blómVEnD OG Í ÚTSKRIFTINA ÍIÐ RT EUROVISION PA
Verslanir Blómavals í Skútuvogi og Grafarholti verða opnar Hvítasunnudag. Skútuvogur 10:00-19:00 Grafarholt 10:00-18:00
50
heilsa
Helgin 25.-27. maí 2012
Næringarinnihald í einum bolla af hráum tómötum (180 g): Næringarefni C-vítamín A-vítamín K-vítamín Kalíum Mólýbden Mangan Trefjar B6-vítamín Fólínsýra Kopar B3-vítamín Magnesíum E-vítamín B1-vítamín Fosfór Prótein Tryptófan Kólín Járn Hitaeiningar (32)
Hlutfall af ráðlögðum dagsskammti 38.1% 29.9% 17.7% 12.1% 12% 10.5% 8.6% 7% 6.7% 5.5% 5.3% 4.9% 4.8% 4.6% 4.3% 3.1% 3.1% 2.8% 2.7% 1%
Hollusta Mikilvægasta líffærið
Fæða sem heilar heilann Við höfum öll heyrt orðatiltækið „þú ert það sem þú borðar“. Við vitum svo sem alveg nú orðið hvað er hollt og hvað er óhollt fyrir líkamann – en hvað með fæðu sem er góð fyrir mikilvægasta líffærið – heilann? Hér er topp-tíu listi yfir fæðutegundir sem þið ættuð að fá á heilann ef þið viljið heila heilann.
1. Ostrur
Ostrur eru ríkar af sínki og járni sem hjálpa til við að halda heilanum skörpum og minninu í lagi. Sýnt hefur verið fram á að sínk og járn hjálpa til við einbeitni og að muna upplýsingar. Skortur á sínki og járni getur leitt til minnistaps, slæmrar einbeitingar sem og annarra líkamlegra einkenna.
3. Te
Gleymdu kaffinu á morgnana – fáðu þér heldur tebolla. Nýuppáhelt grænt eða svart te er sérstaklega gott fyrir heilastarfsemina því það er fullt af sérstakri tegund af andoxunarefni sem nefnist á ensku catechins. Þessi andoxunarefni hjálpa til við að halda heilanum skörpum en hjálpa einnig heilanum við að vinna gegn andlegri þreytu.
innihaldið í þeim er kryddið túrmerik sem inniheldur curcumin sem er fullt af andoxunarefnum sem sporna gegn öldrun heilans.
6. Ber 2. Heilkorn Upplýsingar í síma 50 1010
67% ENNEMM / SÍA / NM51727
*konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011
... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*
Flestir vita hve mikilvæg heilkorn eru fyrir meltinguna. Færri gera sér hins vegar grein fyrir því hversu veigamikil þau eru fyrir heilann. Heilhveiti, hveitiklíð og hveitikím er ríkt af fólínsýru sem og brún hrísgrjón, hafrar, bygg og fleiri korntegundir. Þær eiga það sameiginlegt að auka blóðflæði til heilans sem eykur jafnframt heilastarfsemina. Þær innihalda einnig B6 vítamín, þíamín, sem bætir minnið.
4. Egg
Heilinn skreppur saman þegar við eldumst en við getum brugðist við þessari þróun með því að borða egg. Það er vegna þess að egg eru full af B12 vítamínum og lesitíni. B12 vítamín hjálpar gegn heilarýrnun sem oft sést meðal Alzheimersjúklinga.
5. Túrmerik
Kryddaður matur er góður fyrir heilann, ekki síst ef notuð eru austurlenskar kryddblöndur, svo sem karrí. Aðal-
Ef þú ert ekki mikið fyrir grænmeti ertu vonandi ávaxtamanneskja því ávextir, og þá sérstaklega ber, eru mjög góð fyrir heilaheilsuna. Bláber eru, til að mynda, þekkt fyrir sinn þátt í að bæta hreyfigetu sem og námsgetu enda eru þau sögð bestu berin fyrir heilann. Flest ber eru þó stútfull af andoxunarefnum sem hægja á öldrun og því góð fyrir heilann. Ber eru ofurfæði og innihalda fisetín og flavenoid sem gagnast til að bæta minni og hjálpar til við rifja upp liðna viðburði.
tvær nýjar bragðtegundir! Ný bragðteguN - bÉarNaise d
Ný bragðteguN - sítróNa o d g Karrí
heilsa 51
Helgin 25.-27. maí 2012
Næringarfræði Endurskoðun r áðlegginga um matar æði
Nýjar ráðleggingar um mataræði
Í
vinnslu eru nýjar sam-norrænar ráðleggingar um mataræði og næringarefni en þær voru síðast birtar árið 2004. Norræna næringarfræðiráðstefnan verður haldin hér á landi í byrjun júní þar sem kynntar verða niðurstöður stýrihóps um verkefnið. Ráðstefnan er haldin fjórða hvert ár – og var síðast haldin hér á landi 1992. Inga Þórsdóttir prófessor situr í stýrihópnum fyrir hönd Íslands. „Við gerum svokallaða kerfisbundna athugun á öllum birtum vísindagreinum og birtum rann-
7. Hnetur og fræ
sóknarniðurstöðum sem varða næringarefni, matvæli og hreyfingu, því hreyfing er hluti af orkujöfnunni. Þetta er gert fyrir hina mismunandi aldurshópa og einnig barnshafandi konur,“ segir Inga. Skoðuð eru sérstaklega þau svið sem mikið hafa verið í umræðunni að undanförnu, svo sem D-vítamín, próteinneysla ungra barna, brjóstagjöf, áhrif joðs og ráðleggingar um hvernig á að halda réttri líkamsþyngd. Að auki eru skoðaðar rannsóknir á öðrum sviðum og hvort vísbendingar séu um að
breyta þurfi ráðleggingum. „Við metum ráðlagða dagskammta, lágmarksinntöku sem kemur í veg fyrir skortseinkenni og hvar við erum með ofgnótt af tilteknu næringarefnum og gefum ráðleggingar í samræmi við það,“ segir Inga. Í nýju ráðleggingunum verður meira fjallað um heildarmataræði en áður. „Við fjöllum ekki eingöngu um stöku næringarefni heldur líka um heildarmataræði, hvernig næringarefni hafa áhrif hvort á annað og teygjum okkur því lengra í átt að því sem heitir
Inga Þórsdóttir.
ráðleggingar um mataræði og neyslu heldur en síðast,“ segir Inga.
NUTRILENK
Ef þú ert að leita þér að nasli sem er gott fyrir heilann eru hnetur og fræ einmitt málið. Og við erum að tala um allar hnetur. Þær eru fullar af omega-3 og omega-6 fitusýrum sem og fólínsýru, E-vítamíni og B6 vítamíni. Það hjálpar til við skýra hugsun en bætir einnig andlega líðan því omega fitusýrur eru sagðar góðar gegn þunglyndi. Sum fræ og hnetur innihalda einnig þíamín og magnesíum sem hvorttveggja er gott fyrir heilastarfsemina.
NÁTTÚRLEGT BYGGINGAREFNI FYRIR BRJÓSKVEFINN
Skráðu þig á facebook síðuna
Nutrilenk fyrir liðina - því getur fylgt heppni!
Tel að NutriLenk hafi bjargað ferlinum
8. Grænt laufgrænmeti Grænt laufgrænmeti á borð við kál og salat er frábært fyrir heilann því það er fullt af B6, B12 og fólínsýru og oft járni.
Ásdís Hjálmsdóttir er afreksíþróttakona í spjótkasti og því er mikið álag á líkamann vegna strangra æfinga. Haustið 2009 fékk ég brjóskskemmd í hnéð á mörkum hnéskeljar og lærleggs. Þessu fylgdi mikill sársauki og það brakaði í hnénu á mér í hverju skrefi. Sársaukinn var það slæmur að ég gat ekki æft af fullum krafti og gat ekki einu sinni labbað niður stiga án þess að finna til í hnénu.
9. Fiskur
Fiskur er frábær fyrir heilann því hann inniheldur omega-3 fitusýrur sem eru gagnlegar líkamanum á margvíslegan hátt. Þær hjálpa til við heilastarfsemina því þær hjúpa taugafrumur og auðvelda þannig taugaboð. Þær auka einnig súrefnisflæði til heilans. Bestu fisktegundirnar fyrir heilann eru lax, túnfiskur og síld.
Ég hef mikið keppt erlendis undanfarin ár og á öllum stórmótum. Í ágúst síðastliðnum tryggði ég mér keppnisrétt á Ólympíuleikunum í London í Ég var búin að fá tíma í aðgerð þar sem sumar og ég tel að NutriLenk hafi átti að bora inn í beinið í þeirri von að bjargað ferlinum. brjóskið myndi endurnýja sig en það var eina mögulega úrræðið.
10. Súkkulaði
Losnaði við hnéverkinn PRENTUN.IS
Þó svo að það væri sennilega ekki sérstaklega heilsusamlegt að borða óteljandi súkkulaðistykki og skola þeim niður með heitu súkkulaði er súkkulaði samt sem áður gott fyrir heilann. Það skiptir hins vegar máli hvernig súkkulaði er um að ræða. Kakóið sjálft er hollt og fullt af andoxunarefnum og því er ekkert nema hollt að borða temmilegt magn af góðu, lífrænu, dökku súkkulaði.
Daginn áður en ég átti að fara í aðgerðina þá fann ég ekkert til í hnénu. Ég hef tekið NutriLenk síðan og aldrei fundið neitt fyrir hnénu aftur.
Viku áður en ég átti að fara í aðgerðina var mér bent á að prófa NutriLenk og ég ákvað að slá til þar sem ég hafði engu að tapa og var tilbúin að reyna allt til að laga hnéð á mér. Strax á fyrstu dögunum minnkaði verkurinn og ég fór að geta æft.
Hvað getur NutriLenk gert fyrir þig? Við mikið álag og með árunum getur brjóskvefurinn rýrnað sem veldur því að liðirnir slitna. Þetta er náttúrulegt ferli. Mjög margir finna fyrir miklum óþægindum þegar beinin byrja að núast saman, sérstaklega í liðamótum eins og í mjöðmum, hryggjar og hnjáliðum. Þess vegna er allt til vinnandi að styrkja liðbrjóskið á náttúrulegan hátt.
Heilbrigður liður
Liður með slitnum brjóskvef
Náttúrulegt byggingarefni fyrir liðbrjóskið og beinin NutriLenk inniheldur náttúrulegt byggingarefni fyrir brjóskvefinn og er mjög góður valkostur fyrir þá sem þjást af minnkuðu liðbrjóski. Unnið úr sérvöldum fiskibeinum úr hafinu sem hefur sýnt fram á að vera fyrsta flokks byggingarefni til að styðja við brjóskvefinn og viðhalda honum. NutriLenk hefur hjálpað fjölmörgu fólki. NutriLenk er 100% náttúruleg vara sem er mjög gagnleg þeim sem þjást af brjóskvefsrýrnun. Prófið sjálf-upplifið breytinguna! Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is NÁTTÚRULEGT FYRIR LIÐINA
Ásdís Hjálmsdóttir 26 ára Ólympíufari
NutriLenk er fáanlegt í flestum apótekum, heilsubúðum, Fræinu Fjarðarkaupum, Hagkaup, Krónunni, Þín verslun Seljabraut og Vöruvali Vestmanneyjum
52
bækur
Helgin 25.-27. maí 2012
Hver þarf ekki kort
Berglind vinsæl
Sá tími árs er kominn að menn leggjast í kortin. Þau eru að vísu til á flestum heimilum en hafa tilhneigingu til að hverfa ofan í skúffur og finnist ekki þegar menn leita leiða. Kortaútgáfa á Íslandi er margbreytileg eftir því við hvern er talað. Innlendum ferðamönnum bættist nýlega við Ferða Atlas í kvarðanum 1:200000. Mál og menning gefur út. Hann er í nokkuð stóru broti og gormaður 24 x28, kemst ekki í hanskahólf (hver geymir annars hanska í þeim) og er því dæmdur til borð- og bílsætalesturs, helst til stór í gönguferðir. Nýjungin felst í fuglamyndunum og myndum af íslenskum plöntum sem gera hann að fínu gagni. Svo eru vitaskuld kort af þéttbýlisstöðum, meira að segja Reykjavík fyrir þá sem vilja komast í 101. Kort yfir sundlaugar og tjaldsvæði á öllu landinu. Nú er bara að finna sér leið. -pbb
Ritdómur Leik arinn
Leikarinn Sólveig Pálsdóttir JPV, 284 síður, 2012.
Börn og menning er tímarit helgað bókmenntum fyrir börn – hefur komið út í 27 ár. Þeir hafa fáir skrifað í það höfundarnir sem mest kvarta um litla umræðu um bókmenntir á Íslandi, en Börn og menning birtir einkum greinar um texta fyrir krakka. Ritstjóri er Helga Ferdinandsdóttir og í 1. tölublaði þessa árs eru meðal annars efnis er grein um bókasöfn fyrir börn eftir Helgu Birgisdóttur, höfundarnir Salka Guðmundsdóttir og Jónína Leósdóttir segja reynslusögur af sér sem ungum lesendum, fjallað er um fyrirbærið Önnu í Grænuhlíð og svo eru langt viðtal við Oddnýju Sturludóttur um Barnaborgina Reykjavík, leikdómur um Litla skrýmslið auk ritdóma um Rökkurhæðir, Með heiminn í vasanum og nýja útgáfu Hávamála. Heftið fæst í öllum betri bókaverslunum. -pbb
Ritdómur Skírnir Vor 2012
Snotur saga
Sólveig Pálsdóttir í útgáfuhófi hjá Eymundson.
Heilsuréttir fjölskyldunnar eftir Berglindi Sigmarsdóttur er á toppi metsölulista Félags íslenskra bókaútgefenda fyrir síðustu tvær vikur. Bókin mun vera full af uppskriftum fyrir þá sem vilja hollari mat og bættan lífstíl.
Málgagn Ibby á Íslandi
Uppgangur íslensku glæpasögunnar skýrist ekki aðeins af þrásetu Arnalds Indriðasonar á toppi sölulista kringum hver áramót. Eftirbátar hans og fáir samferðamenn hafa átt erindi, ekki aðeins í tilraun til að taka á samfélagslegu ástandi, sem skapandi höfundar hafa ekki heldur farið varhluta af og tekist á við með öðrum hætti, heldur líka vilja til að lofsyngja hversdagsleikann. Að þessu leyti falla þeir í sama far og margir aðrir félagar þeirra á sakamálasögubekknum. Nýliður feta gjarnan sömu slóð og þannig er nýtt spennuverk eftir Sólveigu Pálsdóttur, Leikarinn. Eins og oft áður er það sett upp í afmörkuðum heimi, en teygir svo lengra og víðar um samfélag og sögu. Þetta er snotur saga, ekki lipurlega skrifuð, persónulýsingar þokkalega heppnaðar, sumar bráðvel og þá einkum hinar smærri, til dæmis eldri hjón sem koma við sögu nálægt spennandi endalokum þessa ævintýris. Eins er hér að finna drög að mannlýsingu sem stikar þróunarferil spennusögunnar hratt og nær góðum þroska þótt ekki komi sú þróun lesanda á óvart. Áhugamenn um íslenskar sakamálasögur munu gleðjast yfir þessum nýja höfundi. Í sögunni verður samt vandi sakamálasögu okkar dags nokkuð ljós. Skortur á flóknum glæpum virðist nú um stundir plaga formið og þá verður allt með keimlíkum blæ. Bókhaldsglæpir gera sig illa í sakamálasögum þótt athafnamenn landsins kunni að hafa lagt okkur til nægt efni í nýjar Íslendingasögur, spámenn telja næstu þrjúhundruð ár. Fundvísi á sögusvið er íslenskum krimmahöfundum til trafala. Þetta kann samt að verða til þess að menn taki að halda framhjá hinum markaðssetta og klisjukennda formi, gera samtímasögur af þessu tagi nær raunsæislegum skáldsögum með ívafi af glæpum og misyndisverkum. Sjáum hvað setur. Sólveig má vera ánægð með sitt upphaf á þessum nýja ferli. Lofsyrði sálfræðingsins og bóksölukonunnar í bak og fyrir á kiljunni eru aftur aðeins út fyrir markið. En hvað gera menn ekki ef þeir eru beðnir fallega, jafnvel konur. Það er eftilvill spennandi sögusvið: Morð í bóksölufyrirtæki í eigu banka, eða á einkapraxís í meðferð áráttusjúklinga og sálfræðinga þeirra? -pbb
Stjörnugjöf til Skírnis
Halldór Guðmundsson ritstýrir Skírni í síðasta sinn. Ljómsynd Hari
Gönguferðin þín er á utivist.is
Skírnir vor 2012 Ritstjóri Halldór Guðmundsson Hið íslenska bókmenntafélag 264 síður, 2012.
Skoðaðu ferðir á utivist.is
S
umir sögðu það fyrsta merki vorsins 1968 að Ólafur Jónsson var gerður að ritstjóra Skírnis eftir hallarbyltingu Sigurðar Líndal í Bókmenntafélaginu. Ekki að menn eigi að kasta rýrð á þá sem eru á undan gengnir en Ólafur tók tímaritið og gerði það að merkilegum vettvangi fyrir bókmenntaumfjöllun og samfélagsumræðu. Síðan hafa nokkrir mætir menn komið að ritstjórn þess. Halldór Guðmundsson er nýlega hættur sem ritstjóri og tekinn til við rekstur á tónleika- og ráðstefnuhúsi og er vel að því kominn þótt ráðstefnuog tónleikahald hafi ekki vegið þungt í orðspori hans til þessa. Hann vann aftur það þarfaverk þegar hann tók við Skírni að koma honum út tvisvar á ári. Skírnir hefur á ritstjóratíð hans verið fjörmikið og merkilegt tímarit, fræðilegt um leið og það er alþýðlegt, umræðan þar jarðbundin en ekki með himinskautum eins og gjarna gerist með vettvang sem vill einangra sig bæði í frjálsu falli hinnar persónulegu upplifunar og stíflyndi hinna menntuðu tískufræða þar sem menn eru hlekkjaðir við þúfuna. Dóra gekk vel að ritstýra þessu tímariti. Vorheftið á 186 árinu er fullt af fínu efni. Það er ekki til þess fallið að lesa í rykk eins er bæði um Stínu og TMM, gerir lesanda heldur ekki fráfallinn því að lesa það allt fljótt eins og verður því miður raunin um Ritið vegna ofríkis þemagreina í því sem stundum eru reyndar eins villtum köttum sé troðið í poka, þær vilja allar í sitthverja áttina. Örfárra daga sambúð
Svo má spyrja um stjörnur. Það er út í hött að viðhafa svoleiðis kerfi um jafn þarft tímarit og Skírni.
með nýjum Skírni leiddi til þess að helmingur heftisins var lesinn í snatri, eftir stóðu minnst tvær af þeim greinum sem lesa verður aftur af því þær eru af svo miklu viti. Trauma-saga af Gvendi góða eftir Hjalta Hugason var álíka skemmtileg og nýlega greining Óttars Guðmundssonar á aðalpersónum Íslendingasagna. Samantekt Ragnars Jóhannssonar um afdrif Reynistaðabræðra hefur fyrir þessum lesanda lokið þeirri gátu, hvað sem Guðmundur minn Jósafatsson hefði nú um hana sagt. Fucky strike skrif Daniellu Kvaran lýstu upp horn í garði Erro. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir skrifar þar elskulega kynningu á Levi Strauss og Alda Björk réttlætir fullkomlega tök Hallgríms Helgasonar á ferli Brynhildar Björnsson, einni enn einæðispersónu sem hann hefur skapað og uppistandinu sem úr varð og bókin er. HH getur hætt að bretta upp kragann og draga hattinn oní augu, farið í ljós sumarföt og sett upp Panama ef hann á hann. Halldór sjálfur skrifar í heftið ritdóm um ævisögu Gunnars Gunnarssonar, heldur sanngjarnan. Þá eru í heftinu ólesnar greinar eftir Þorvald Gylfason, Eirík Bergmann og Arla Harðarson sem bíða sólbjarts morguns og könnu af sterku kaffi hjá þessum lesanda. Lofa að lesa þær. Helga Kress og Svanur Kristjánsson eiga aftur þær ritgerðir í Skírni sem tekið verður sannarlega eftir um langa hríð: Helga er enn á slóðum Jónasar Hallgrímssonar og er lestur hennar á þræði í skáldskap hann ljómandi, ekki bara fyrir hugkvæmni frú Kress sem, eins og bókmenntaunnendum og höfundum er kunnugt, er einn merkasti bókmenntafræðingur okkar daga, því hún hefur ævinlega eitthvað nýtt að segja og þorir að segja það, heldur líka fyrir þann varfærna og innilega lestur sem hún leggur fyrir okkur unnendur skáldsins. Grein Svans aftur á móti er skuggalegur lestur um bresti sem upp komu í framkomu stjórnmálaflokka og stjórnmálamanna frá upphafi lýðveldis: Þá samtvinnun erlends valds og innlendrar hagsmunagæslu sem teygði sig úr flokkunum um allt þjóðlífið. Sögukenning Svans hrópar á frekari umræðu. Lestur hans á örlagapunkti þar sem alþýðuhreyfingar falla í ófrelsis átt með banni eru merkilegur og lýsing hans á hvernig markvissri lýðræðisþróun hér er komið fyrir kattarnef með afskiptum forseta og beitingu sérstakra stjórnmálaflokka heimtar almenna umræðu og almenna vitund. Þessar tvær greinar verða menn að lesa — fylgist þeir með. Svo má spyrja um stjörnur. Það er út í hött að viðhafa svoleiðis kerfi um jafn þarft tímarit og Skírni.
Bækur
Páll Baldvin Baldvinsson pbb@frettatiminn.is
Vellíðan Hamingja og kraftur Eftir höfund metsölubókanna
10 árum yngri á 10 vikum og Matur sem yngir og eflir
Þessi bók er fyrir þá sem vilja bæta heilbrigði sitt, bæði andlegt og líkamlegt. Hún er full af ráðleggingum varðandi mataræði, bætiefni og hreyfingu – ásamt girnilegum uppskriftum bæði úr jurta- og dýraríkinu sem gefa okkur kraft fyrir sumarið.
Hér tekur Þorbjörg Hafsteinsdóttir fræði sín skrefi lengra og kennir lesendum að njóta meiri orku, ástríðu og jafnvægis
54
heilabrot
Helgin 25.-27. maí 2012
Spurningakeppni fólksins
Sudoku
9 1. Hvað heitir sænska lagið í Júróvisjón? 2. Hvað heitir hundurinn hennar Dorritar?
4
3. Hvað er klukkan í Sydney á hádegi á Íslandi?
7 1
mánaðarins? 5. Hvar verður Landsmót ÍSÍ 50+ haldið í sumar?
Benedikt Bóas Hinriksson,
Tómas Rafn Sveinsson
6. Að hvaða löndum á Aserbaídsjan landamæri?
lögmaður
7. Hvað gat lífinu breytt í laginu Sódómu með Sálinni hans Jóns
3. Tólf á miðnætti.
6. Armeníu, Georgíu, Tyrklandi og Íran. 7. Veit ekki.
14. Hvaða Gibb-bróðir úr Bee Gees lést á dögunum? 15. Hvaða karlar syngja bakraddir í lagi Gretu Salóme í Bakú?
7 rétt
8. Hver er eina bók Arnaldar Indriðasonar sem er með tveimur
9. Hvað varði Petr Cech, markvörður Chelsea, margar vítaspyrnur í úrslitaleik meistaradeildarinnar um síðustu helgi? 10. Hvað hét persónan í gula æfingagallanum sem skaut Sasha
8. Veit ekki.
Baron Cohen upp á stjörnuhimininn?
9. Tvær. 10. Ali G.
11. Í hvaða veitingahúsi á Seyðisfirði kviknaði í vikunni?
11. Pass.
12. Hvaða sundkona hafnaði í 11. sæti í 200 metra baksundi á
13. Hólmavík. 14. Robin.
15. Pétur Jesús og Grétar Sveinn.
3 rétt.
4
5 1 7
2
8
7 5
9
8 9 4 5
6
3
2 9LG3A R BLA Ð HE 6 4 1
8 2
krossgátan
8
1
13. Hvar er Hamingjudagahátíð haldin fyrstu helgina í júlí?
4
Sudoku fyrir lengr a komna
Evrópumeistaramótinu?
Skorar á Þórð Snæ Skagfjörð Júlíusson, Liverpoolmann og fréttamann.
8 4 1
Svör: 1. Euphoria, 2. Sámur, 3. 22, 4. Valtari, 5. Í Mosfellsbæ, 6. Rússlandi, Georgíu, Armeníu, Tyrklandi og Íran, 7. Skyrta úr leðurlíki, 8. Synir duftsins (1997), 9. Þrjár (eina í venjulegum leiktíma og tvær í vítaspyrnukeppninni), 10. Ali G, 11. Kaffi Láru, 12. Eygló Ósk Gústafsdóttir, 13. Á Hólmavík, 14. Robin Gibb, 15. Pétur og Gísli.
12. Pass.
6 9 7 5
Euphoria. Sámur. 20. Valtari. Í Mosfellsbæ. Veit ekki. Farði og fjaðrahamur. Veit ekki Þrjár (eina í venjulegum leiktíma og tvær í vítaspyrnukeppninni). Frá Arion Robben og frá Bastian Schweinsteigger og svo frá Ivika Olik. 10. Ali G. 11. Veit ekki. 12. Veit ekki 13. Á Hólmavík. 14. Darren. 15. Pétur og veit ekki hvað hinn heitir.
orðum í titlinum?
4. Veit ekki. 5. Hólmavík.
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9.
9
5
blaðamaður á Séð og heyrt.
míns?
2. Veit ekki.
3 7
4. Hvað heitir nýjasta plata Sigur Rósar sem kemur út í lok
1. Veit ekki.
8 3
5 4 2 9
Spurningar
7
ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni. 87
RUGLA
VIÐMÓT
SMEYGJA
FÚSLEGA
BOÐAFÖLL
UNGUR FUGL
FJANDANS
EFTIRFARANDI
STROKJÁRN KERALDI FANGI FLÆÐA RÓT
HLUTI VERKFÆRIS
KVIKMYND
TVÍSKIPTUR KORN
BLOSSALJÓS
Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á þjónustustöðvum N1 um land allt
DULARBLÆR
ÚTHLUTA
VEITT EFTIRFÖR
SJÚKDÓMUR
ORÐTAK ÞÓFI
EINING LASLEIKI
AÐALSMANNS
MYNT HLUTVERK
LAPPI
TALDI
KÖTTUR
KVIKMYNDAHÚS MÆLIEINING
GERAST
DEYJA
RÍKI
HJÁSÓL
ULLARFLÓKI
ÍSHÚÐ
SKYGGNI
VENJUR
FLATFÓTUR
GERIR VIÐ YFIRBRAGÐ
TITILL HEIÐUR
SKORDÝR
ÞVOTTUR
VEIKJA
GAMALT TUNGUMÁL
HELGIMYNDIR
ÓNÁÐA
HÓTA
STÆLL
ÖLDUGANGUR
VERKFÆRI
TOGLEÐUR
SÆ HLJÓÐFÆRI MÁLA
HLJÓM
GRUNLAUS
HAMINGJA
BRANDAUKASEGL AKUR
ÁFERGJA
ÁGÆTT GARMUR
ESPA GILDING
FORNAFN
ERLENDIS
FUGL
RELLA
TILKYNNA
FRUMEFNI
NÁINN GAMALL HLUTUR
MOKUÐU ÓNEFNDUR
GOLF ÁHALD
HREYFING RJÁLA
HYGGJAST
GRANDI HELGAR BLAÐ
HRÆÐSLA
LÁRVIÐARRÓS
STARF
RÍKI
KRAFTAVERK
Í Minju finnur flú fallega íslenska hönnun jafnt sem gjafvörur frá öllum heimshornum
Vintage plaggöt
(50x70 cm). Mikið úrval af einstaklega flottum plaggötum. Aðeins kr. 750,-
skissu- og minnisbækur 3 í pakka: línustrikuð, rúðustrikuð og óstrikuð kr. 1.990,-
Heico lamparnir vinsælu Kanína 5 litir...........kr. 7.400,Sveppur 6 litir.........kr. 6.200,(Einnig bambi, gæs og fótbolti)
Linsukrús Kaffikrús í dulargervi. Kr. 2.490,-
KeepCup kaffimál Espresso mál.....kr. 2.100,Lítið mál............kr. 2.290, Miðlungs mál....kr. 2.490,Stórt mál...........kr. 2.690,-
Fuglapeysa Handprjónuð peysa úr léttlopa. Kr. 29.900,-
High Heel kökuspa›i High Heel kökuspaði. Kr. 2.990,SKÓLAVÖR‹USTÍG 12 • SÍMI 578 6090 • www. minja.is
Þrjár gerðir: Lundi (ljósgrá) Fálki (ljósgrá) Máfur (svört)
D‡rapú›ar eftir Ross Menuez Mikið úrval, 2 stærðir Górilla (37x25 cm) kr. 7.700,-
56
sjónvarp
Helgin 25.-27. maí 2012
Föstudagur 25. maí
Föstudagur RUV
22.15 Chatterly-málið Árið 1960 vöktu mikla athygli í Bretlandi réttarhöld yfir útgefendum sögunnar Elskhugi lafði Chatterly.
21:40 American Idol (40/40) Nú kemur í ljós hver stendur uppi sem sigurvegari í þessum lokaþætti af American Idol.
Laugardagur allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
19.00 Söngvakeppni 4 evrópskra sjónvarpsstöðva Bein útsending frá úrslitakeppninni í Bakú í Aserbaídsjan. Kynnir er Hrafnhildur Halldórsdóttir.
20:25 Eureka - LOKAÞÁTTUR (20:20) Það er komið að lokaþættinum af Eureka í bili.
Sunnudagur
22:05 The Killing (3/13) Önnur þáttaröð af þessum mögnuðu spennuþáttum þar sem Sarah Linden reynir að komast til botns í morðmáli sem flækist sífellt. allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
22:15 Lost Girl (4:13) 4 Ævintýralegir þættir um stúlkuna Bo sem reynir að ná stjórn á yfirnáttúrulegum kröftum sínum, .
13.55 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 15.55 Leiðarljós 16.35 Leiðarljós 17.20 Leó (31:52) 17.23 Snillingarnir (46:54) 17.50 Galdrakrakkar (53:59) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hið sæta sumarlíf (3:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Fjölskyldulíf Þetta er sagan af Buckman-fjölskyldunni í Miðvesturríkjunum og vinum hennar sem reyna að ala upp börn sín eins og best þau geta. 22.15 Chatterly-málið Árið 1960 vöktu mikla athygli í Bretlandi réttarhöld yfir útgefendum sögunnar Elskhugi lafði Chatterly eftir D.H. Lawrence. Hér er sögð saga tveggja kviðdómenda. 23.50 Forspá 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 5
6
SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Solsidan (6:10) (e) 12:25 Pepsi MAX tónlist 16:25 Britain's Next Top Model (11:14. 17:15 Dr. Phil 18:00 The Good Wife (17:22) (e) 18:50 America's Funniest Home Videos (9:48) 19:15 Will & Grace (13:25) (e) 19:40 Got to Dance (13:17) 20:30 Minute To Win It 21:15 The Biggest Loser (3:20) 22:45 HA? (2:27) (e) 23:35 Prime Suspect (4:13) (e) 00:20 Franklin & Bash (7:10) (e) 01:10 Saturday Night Live (20:22) 02:00 Jimmy Kimmel (e) 03:30 Pepsi MAX tónlist
STÖÐ 2
Laugardagur 26. maí RUV
08.00 Morgunstundin okkar/Lítil 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ævintýri Tinna, Waybuloo, Daffi önd og fé- prinsessa/ Sæfarar / Kioka/ Snillingarnir /Skotta skrímsli / Spurt og lagar, Fjörugi teiknimyndatíminn sprellað / Teiknum dýrin / Grettir / 08:30 Oprah Engilbert ræður / Kafteinn Karl (/ 09:10 Bold and the Beautiful Nína Pataló / Artúr / Skoltur skipstjóri 09:30 Doctors (145/175) / Geimverurnar/ Hanna Montana 10:15 Sjálfstætt fólk (2/38) 10.55 Geimurinn (1:7) 11:00 Hell's Kitchen (14/15) 11:45 The Glades (3/13) allt fyrir áskrifendur11.00 Grillað (4:8) 11.30 Kastljós 12:35 Nágrannar 12.00 Killers á tónleikum 13:00 Paul Blart: Mall Cop fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 13.00 Ferðin til Suðurskautslandsins 14:30 Friends (21/24) 13.15 Meistaradeild Evrópu í hand14:55 Sorry I've Got No Head bolta 15:25 Tricky TV (21/23) 14.50 Hvað veistu? - Íspólarnir þrír 17:05 Bold and the Beautiful 15.25 Leiðin til Bakú 17:30 Nágrannar 4 5 15.55 Meistaradeild Evrópu í hand17:55 The Simpsons (16/22) bolta 18:23 Veður 17.35 Táknmálsfréttir 18:30 Fréttir Stöðvar 2 17.45 Ólympíuvinir (6:10) 18:47 Íþróttir 18.20 Fréttir 18:54 Ísland í dag 18.50 Veðurfréttir 19:11 Veður 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjón19:20 American Dad (19/20) varpsstöðva 19:45 The Simpsons (10/22) 22.20 Söngvakeppni evrópskra sjón20:10 Spurningabomban (2/6) varpsstöðva 20:55 American Idol (39/40) 22.30 Lottó 21:40 American Idol (40/40) 22.40 Kóngulóarmaðurinn III 23:20 Lost City Raiders 01.00 Blekking 01:00 Seven Pounds 02.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 03:00 Ripley Under Ground Dramatísk mynd um svik og und 04:40 Paul Blart: Mall Cop
SkjárEinn
06:00 Pepsi MAX tónlist 12:40 Dr. Phil (e) 14:05 Got to Dance (13:17) (e) 07:00 Pepsi mörkin 14:55 Eldhús sannleikans (3:10) (e) 16:10 Indiana - Miami 15:15 The Firm (13:22) (e) 18:00 Pepsi mörkin 16:05 Franklin & Bash (7:10) (e) 19:10 Stjarnan - KR Bein útsending frá leik Stjörnunnar og KR í Pepsi 16:55 The Biggest Loser (3:20) (e) 18:25 Necessary Roughness (7:12) (e) deild kvenna í knattspyrnu. 19:15 Minute To Win It (e) 21:15 Meistaradeild Evrópu: Bayern allt fyrir áskrifendur 20:00 America's Funniest Home 23:45 Stjarnan - KR Videos (23:48) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 20:25 Eureka - LOKAÞÁTTUR (20:20) 21:15 Once Upon A Time (21:22) 16:50 Sunnudagsmessan 22:05 Saturday Night Live (21:22) 18:15 Chelsea - Blackburn 22:45 Old boy 20:00 Football League Show 00:45 The Good Guy (e) 4 5 20:30 Netherlands & Germany 02:15 Jimmy Kimmel (e) allt fyrir áskrifendur (Group B) 03:00 Lost Girl (3:13) (e) 21:00 Premier League World 03:45 Pepsi MAX tónlist fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 21:30 Goals of the Season 2011/2012 22:25 Arsenal - Norwich
STÖÐ 2
Sunnudagur RUV
06:10 The Simpsons / Strumparnir / 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Poppý kisukló (37:52) Lalli/ Stubbarnir/ 08.12 Herramenn (24:26) 08:00 Algjör Sveppi Algjör Sveppi, 08.23 Franklín og vinir hans (3:52) Brunabílarnir, Waybuloo, Doddi 08.45 Stella og Steinn (9:26) litli og Eyrnastór, Lína lang08.57 Smælki (7:26) sokkur 09.00 Disneystundin 09:25 Latibær / Lukku láki / 09.01 Finnbogi og Felix (20:26) Grallararnir /Hvellur keppnisbíll 09.22 Sígildar teiknimyndir (34:42) 10:40 Tasmanía allt fyrir áskrifendur 09.29 Gló magnaða (60:65) 11:05 Ofurhetjusérsveitin 09.51 Litli prinsinn (5:26) 11:30 Njósnaskólinn fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10.16 Hérastöð (14:26) 12:00 Bold and the Beautiful 10.30 Söngvakeppni evrópskra sjón13:45 American Idol (39/40) varpsstöðva 14:35 Jamie Saves Our Bacon 13.45 Meistaradeild Evrópu í hand15:30 ET Weekend bolta 16:20 Íslenski listinn 4 5 6 15.15 Leitin að stórlaxinum (3:3) 16:45 Sjáðu 15.45 Meistaradeild Evrópu í hand17:15 Pepsi mörkin bolta 18:30 Fréttir Stöðvar 2 17.30 Táknmálsfréttir 18:49 Íþróttir 17.40 Teitur (36:52) 18:56 Lottó 17.50 Póstkort frá Gvatemala (2:10) 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 17.55 Erna á frænku í Afríku 19:29 Veður 18.25 Draumagarðar (4:4) 19:35 Wipeout USA 19.00 Fréttir 20:20 Marmaduke 19.30 Veðurfréttir 21:45 88 Minutes 19.40 Landinn 23:35 The Punisher: War Zone 20.15 Höllin (18:20) 01:15 The Last House on the Left 21.15 Karlakórinn Þrestir 03:00 Bug 22.15 Sunnudagsbíó - Stásskonan 04:40 A Number 00.00 Táknin 05:55 Fréttir
SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:55 Mónakó - Æfing 3 13:20 Dr. Phil (e) 10:00 Stjarnan - KR 15:25 90210 (17:22) (e) 11:50 Mónakó - Tímataka 16:15 Britain's Next Top Model (11:14) 13:30 KR - FH 17:05 Once Upon A Time (21:22) (e) 15:20 Pepsi mörkin 17:55 Unforgettable (5:22) (e) 16:30 Indiana - Miami 18:45 Solsidan (6:10) (e) 18:20 PGA Championship allt fyrir áskrifendur 19:10 Top Gear (4:7) (e) 22:20 Mónakó - Tímataka 20:10 Titanic - Blood & Steel (7:12) 00:00 NBA leikur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 21:00 Law & Order (11:22) 21:45 Californication (4:12) 22:15 Lost Girl (4:13) 23:00 Blue Bloods (15:22) (e) 17:00 Premier League World 23:50 The Defenders (8:18) (e) 17:30 Denmark & Portugal 4 5 00:35 Californication (4:12) (e) (Group B) 6 01:05 Psych (3:16) (e) 18:00 Football League Show allt fyrir áskrifendur 01:50 Pepsi MAX tónlist 18:30 Goals of the Season 2011/2012 19:25 Arsenal - Tottenham 29.10.08 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:55 Man. City - Chelsea 21:40 Newcastle - Liverpool 08:00 Love Wrecked 23:25 Bolton - Stoke 10:00 Love and Other Disasters
08:00 The Last Mimzy 10:00 You Again 08:00 Pink Panther II allt fyrir áskrifendur 12:00 Prince and Me II SkjárGolf 10:00 Post Grad 14:00 The Last Mimzy allt fyrir áskrifendur 06:00 ESPN America SkjárGolf 4 5 12:00 Coraline 6 4 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:00 You Again 07:25 Crown Plaza Invitational 2012 (1 06:00 ESPN America 14:00 Pink Panther II S 18:00 Prince and Me II fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:25 Golfing World 08:10 Crown Plaza Invitational 2012 16:00 Post Grad 20:00 Gulliver's Travels 11:15 Crown Plaza Invitational 2012. 11:10 Inside the PGA Tour (21:45) 18:00 Coraline 22:00 Bourne Identity 14:15 LPGA Highlights (9:20) 11:35 Crown Plaza Invitational 2012 20:00 Deal 00:00 Black Swan 18:35 Inside the PGA Tour (21:45) 14:35 Golfing World 22:00 Them 4 5 6 02:00 One Night with the King 19:00 Crown Plaza Invitational 2012 15:25 Crown Plaza Invitational 2012 00:00 Taken 04:00 Bourne Identity 4 22:00 Golfing World 5 6 18:10 Golfing World 5 02:00 I'ts a Boy Girl Thing 22:50 PGA Tour - Highlights (19:45) 19:00 Crown Plaza Invitational 2012 04:00 Them 23:45 ESPN America 22:00 Volvo World Match Play 06:00 Valkyrie Championship (2:2) 01:00 ESPN America
allt fyrir áskrifendur
sumarið er komið - í alvörunni!
DANI bakki 3.900 kr.
6
12:00 Percy Jackson The Olympians: 514:00 Love Wrecked 6 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:00 Love and Other Disasters 18:00 Percy Jackson The Olympians: 20:00 Valkyrie 22:00 You Don't Know Jack 00:10 Slumdog Millionaire 4 02:10 Flying By 6 04:00 You Don't Know Jack 06:00 Love Happens
DELI skál 1.900 kr.
fLAMINgO púði 3.500 kr.
6
MAUI sólstóll Verð frá 12.500 kr. LIMONE-línan tveir frísklegir litir
kauptúni | kringlunni | www.habitat.is
sjónvarp 57
Helgin 25.-27. maí 2012
27. maí
Hér er bolti, um bolta, frá bolta, til bolta!
Spjallþættir höfða til sjónvarpssjúklingsins. Þá skiptir engu um hvað er talað – nema ef vera skyldi um bækur. Pólitík og dægurmál, já takk. Handbolti, já, já og fótbolti – ja, þar fær maður engu ráðið og situr því við hlið betri helmingsins yfir þeirri messu líka. Flottir í setti eru þeir Tommi og Hjöbbi K (jú, þeir stytta flest nöfn leikmanna og þjálfara sem þeir tala um; enda að tala við og um vini sína). Þeim þykir gaman að þessu og virkilega gaman að sjá Hjörvar aftur á skjánum, en hann hvarf sjónvarpssjúklingnum sjónum þegar hann hætti á RÚV og múraði sig fyrir innan áskriftarveggi 365. Hjörtur Júlíus kominn aftur á skjáinn en sást vart. Vantar starfsbóður minn, hinn neikvæða úr þáttunum á RÚV – Óskar Hrafn, sem skóf ekki 5
utan af hlutunum. Þessi vinaþáttur fyrir vini um vinina sjálfa getur nefnilega orðið hálfneyðarlegur þegar menn vilja segja en þora ekki; samanber viðtal Gaupa við Tryggva (kellinguna á vælubílnum). Hann fór eins og köttur í kring um heitan graut. Eftir þriggja sumra áhorf á þessa íslensku knattspyrnuþætti er sjónvarpssjúklingurinn orðinn frekar sjóaður í þessu; farinn að þekkja nokkra leikmenn og svona. Þekkir leikreglurnar vel en hefur þó aldrei spilað. Ekki nema þegar „hann“ stóð í hnappi stúlkna, svona eins og kyrrstæð hindrun á leið leikmanna að marki á skólavelli fyrir tugum ára. En þrátt fyrir þriggja sumra áhorf er eitt sem hann skilur ekki. Það er þetta nýja tungutak um bolta í sjónvarpi. Center, liggja neðarlega, liggja
hátt uppi og niðri. Hvað v a rð u m framherji, miðvörður, varnarmaður. Hlaupa fram völlinn og aftur, upp hægri/vinstri vænginn. „Ég bara skil ekkert í'essu.“ Hvernig væri að tala við massann sem fær nú að horfa? Niðurstaða: Lítil breyting á þáttunum milli stöðva; en settið flottara. Það er ekki annað hægt en að hrífast með þeim sem elska það sem þeir gera – og segja, tala hratt og af þekkingu. Þrjár stjörnur fyrir skemmtunina. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir
6
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 2 - 0 8 9 2
STÖÐ 2 07:00 Elías/ Stubbarnir/Villingarnir 08:00 Algjör Sveppi Algjör Sveppi, UKI, Hello Kitty, Ævintýraferðin, Mörgæsirnar frá Madagaskar, Dóra könnuður, Áfram Diego, áfram! 09:45 Mamma Mu /Kalli litli kanína og vinir/ Maularinn / Scooby Doo / Krakkarnir í næsta húsi 12:00 Nágrannar allt fyrir áskrifendur 13:45 American Idol (40/40) 15:20 The Block (8/9) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:05 Spurningabomban (2/6) 16:50 Mad Men (7/13) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (10/24) 4 19:40 The Best of Gordon Ramsay 20:30 The Mentalist (22/24) 21:15 Homeland (12/13) 22:05 The Killing (3/13) 22:50 Coco Before Chanel 00:40 60 mínútur 01:25 Smash (12/15) 02:10 Game of Thrones (8/10) 03:05 Silent Witness (4/12) 04:00 Supernatural (14/22) 04:40 The Event (11/22) 05:25 Frasier (10/24) 05:50 Fréttir
Í sjónvarpinu Pepsí mörkin á Stöð 2 sporti
HITTUMST Í KVENNAHLAUPINU
11:40 Mónakó 14:10 PGA Championship 18:10 Grillhúsmótið 18:50 Frakkland - Ísland 21:00 NBA leikur # 7 eða # 1 22:45 Frakkland - Ísland 00:30 San Antonio - Oklahoma allt fyrir áskrifendur
LAUGARDAGINN 16. JÚNÍ
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
17:00 Tottenham - Man. City 18:45 Denmark Portugal (Group B) 19:15 Premier League World 19:45 Goals of the Season 2011/2012 allt fyrir áskrifendur 20:40 Swansea - Arsenal 22:25 Chelsea - Man. Utd.
4
5
6
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:25 Inside the PGA Tour (21:45) 07:50 Crown Plaza4Invitational 2012 12:105 Golfing World 13:00 BMW PGA Championship (2:2) 17:00 Crown Plaza Invitational 2012 19:00 Crown Plaza Invitational 2012 22:00 BMW PGA Championship (2:2) 01:00 ESPN America
6
HREYFING TIL FYRIRMYNDAR Gamlir brjóstahaldarar lifa áfram! Gríptu gömlu brjóstahaldarana og önnur undirföt sem þú getur séð af með þér í Kvennahlaupið. Rauði krossinn sér síðan um að koma þeim til kvenna úti í heimi sem þurfa á þeim að halda. Söfnunargámar verða á öllum stærri hlaupastöðum.
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fagnar 100 ára afmæli sínu á þessu ári ÍSÍ hefur verið í forystu í íþróttalífi landsmanna síðustu hundrað árin og í dag er íþróttahreyfingin með tæplega 86 þúsund iðkendur. Konur á öllum aldri eru hvattar til þess að hreyfa sig reglulega og vera hluti af íþróttahreyfingunni sem iðkendur, leiðtogar, sjálfboðaliðar eða foreldrar. Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ er kjörið tækifæri fyrir allar konur til að taka þátt í hollri hreyfingu og samveru. Allt um hlaupastaðina, skráningu og tímasetningu á sjova.is
58
bíó
Helgin 25.-27. maí 2012
Bíódómur The Dictator
Einræðisherrann og betlarinn
Sacha Baron Cohen er með fyndnari mönnum. Það verður ekki af honum tekið og flippmynd hans um sjónvarpsmanninn Borat frá Kazakstan er með betra gríni sem ratað hefur í bíó á liðnum árum en þar var manni bókstaflega hætt við uppköstum af hlátri. Cohen hélt ekki sama dampi í næstu mynd um tískufríkið Bruno en þrátt fyrir það má gera miklar kröfur til Cohen en hann stendur því miður ekki undir þeim í The Dictator. Hann fer að þessu sinni út fyrir þægindaramma sinn en allt
frá því hann sló í gegn með Da Ali G Show hefur hann verið bestur þegar hann sigar kengrugluðum persónum sínum, Ali G, Borat og Bruno, á fólk sem á sér einskis ills von og afhjúpar sig í fáránlegum aðstæðum sem persónur Cohens skapa þeim með óvæntum og ágengum spurningum. The Dictator er ekki neitt raunveruleikaskotið grín heldur býður Cohen upp á þunna sögu um einræðisherrann Aladeen sem dregur dám af skítalöbbum og stallbræðrum hans á borð við Saddam Hussein
og Muammar Gaddafi. Myndin er öðrum þræði eins og áramótaskaup þar sem þessir föllnu og brengluðu kúgarar eru tættir sundur og saman í gríni en þar fyrir utan er The Dictator sorglega ófrumleg saga um skítalabba sem lendir í hremmingum í New York, sér ljósið og tekur út ákveðinn þroska. Rauði þráðurinn er fenginn að láni úr ævintýrinu um prinsinn og betlarann en þegar Aladeen mætir til New York til þess að messa andlýðræðislegan boðskap sinn yfir þingi Sameinuðu þjóðanna tekst
fjendum hans heima fyrir að koma honum langleiðina til vítis og setja sauðheimskan geitahirði í hans stað. Þar sem Aladeen stendur uppi slippur, snauður, skegg- og valdalaus á götum stórborgarinnar þarf hann að reiða sig á hjálp góðgerðarliðs og femínista til þess að leiðrétta misskilninginn og eins og gefur að skilja lærir hann sitthvað um eigið skítlega eðli í leiðinni. Þótt The Dictator valdi umtalsverðum vonbrigðum er hún ekki al slæm og Cohen býður upp á ágætis
groddahúmor og klámbrandara sem kalla fram bros og stöku sinnum hlátur en auðvitað þarf miklu meira ef duga skal. Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
Frumsýning Men in Black III
FrumsýndAR
Hudson ástfangin af lækni sínum A Little Bit of Heaven er rómantísk gamanmynd með stórleikurunum Kate Hudson og Gael Garcia Bernal í aðalhlutverki. Hudson leikur unga, fagra (sem er kannski ekki erfitt fyrir hana) og fyndna stúlku í New Orleans sem verður óvænt ástfangin af lækninum sínum, sem leikinn er af mexíkóska sjarmatröllinu Gael Garcia Bernal. Ungfrúin hefur ávallt neitað að horfast í augu við sanna ást og skuldbindingar en í heimsókninni til læknisins breytist líf hennar til frambúðar. Í framhaldinu opnast flóðgáttir tilfinninga á báða bóga – nokkuð sem kemur þessum tveimur lokuðu manneskjum í opna skjöldu. Myndin hefur fengið slæma dóma, vægast sagt, en allir þeir sem eru hrifnir af Kate Hudson og Gael Garcia Bernal fá væntanlega eitthvað fyrir sinn snúð.
Aðrir miðlar: Imdb 6,0, Rotten Tomatoes 4%, Metacritic 14%
The Lucky One Ungur bandarískur hermaður, Logan Thibault, sem leikinn er af ungstirninu Zac Effron, flytur til Norður-Karólínu eftir að hafa þjónað í hernum, í Írak þrisvar sinnum, til að hitta konu eina sem hann telur að hafi bjargað lífi hans meðan á dvöl hans í Írak stóð. Það eina sem hann hefur til að finna konuna Beth, sem leikin er af Taylor Schilling, er mynd af konunni. Þegar hann loksins hittir hana verða þau ástfanginn og gefur það Logan von um að stúlkan sé meira en bjargvættur hans. Myndinni er leikstýrt af Scott Hicks og hefur halað inn 57 milljónir dollara síðan hún var frumsýnd.
Aðrir miðlar: Imdb: 5,9, Rotten Tomatoes 20%, Metacritic 39%
Snow White and the Huntsman Nútímaleg útgáfa af sögunni um Mjallhvíti og dvergana sjö. Kristen Stewart leikur einu konuna sem er fallegri en vonda drottningin, sem leikin er af óskarverðlaunahafanum Charlize Theron. Vonda drottningin vill, eins og sagan góða segir okkur, losna við konuna ungu en tekur ekki með í reikninginn að leigumorðinginn (Chris Hemsworth) sem hún sendir á eftir henni verður ástfanginn af stúlkunni og kennir henni allar mögulegar og ómögulegar bardagalistir. Með þá þekkingu að vopni og átta dverga sér við hlið gerir hina fagra stúlka atlögu að vondu drottningunni.
Minnisleysi Tækið góða hefur nýst félögunum tveimur vel í myndunum en það þurrkar út atburði hjá þeim sem horfir í það.
Svalir í svörtu
Jakkafataklæddir brandarakarlar berjast við geimverur á strætum New York-borgar. Hljómar undarlega en engu að síður er þriðja mynd félaganna Will Smith og Tommy Lee Jones um mennina í svörtu fötunum á leiðinni í kvikmyndahús. Fyrri tvær myndirnar höluðu inn rúman milljarð dollara.
Ú
Njóttu gæðanna og bragðsins og kældu þig niður í leiðinni með hollustu. Joger - hollur og góður og fæst víða.. Prófuaðu bara!
Tekjur Men in Black Men in Black I 589 milljónir dollara. Men in Black II 442 milljónir dollara.
tsendararnir James Darrell Edwards III og Kevin Brown, betur þekktir sem J og K úr leyniþjónustunni MIB, eru mættir í þriðja sinn á hvíta tjaldið í svörtu jakkafötunum, hvítu skyrtunum, með svörtu bindin og sólgleraugun til að stoppa glæpsamlegar geimverur. Fimmtán ár eru liðin frá því að fyrsta myndin um mennina í svörtu fötunum leit dagsins ljós í túlkun Will Smith (útsendari J) og Tommy Lee Jones (útsendari K) og tíu ár frá annarri myndinni. Myndirnar eru gerðar eftir teiknimyndasögunni Men in Black eftir Lowell Cunningham sem kom út hjá Malibu/Marvel. Hugmyndin að myndinni kviknaði hjá Will Smith við tökur á mynd númer tvö fyrir tíu árum þar sem hann kom að máli við leikstjórann Barry Sonnenfeld og bar upp þá hugmynd að í næstu mynd myndi hans karakter (útsendari J) ferðast aftur í tímann til að bjarga útsendara K. Og eftir mikið japl, jaml og fuður er söguþráðurinn einmitt sá að útsendari J þarf að ferðast aftur til ársins 1969 til að koma í veg fyrir að glæpageimvera að nafni Boris, leikin af Jermaine Clemente, drepi útsendara K á fyrri hluta æviskeiðs hans. Vandamál útsendara J er að hann hefur aðeins 24 tíma til að leysa málið áður en hann festist að eilífu í fortíðinni. Josh Brolin leikur útsendara K á hans yngri árum og sagði í viðtölum að það erfiðasta við hlutverkið hefði verið að ná öllum töktunum sem Tommy Lee Jones var búinn að byggja upp hjá útsendara K í fyrstu tveimur myndunum. Auk þess er breska óskarsverðlaunaleikkonan Emma Thompson í stóru hlutverki. Hún leikur útsendara O í fortíðinni
Glæpageimveran Boris er ófrýnilegur.
en er í dag yfirmaður MIB. Töluverð pressa er á tríónu Smith, Jones og Sonnenfeld. Fyrsta myndin sló í gegn en önnur þótti töluvert lakari að gæðum. Því er mikilvægt að þessi þriðja mynd falli í kramið enda hafa félagarnir uppi hugmyndir um að gera fjórðu myndina. Það veltur þó líklega á þeim viðtökum þessi mynd fær en hún var frumsýnd á miðvikudaginn. Hún er í þrívídd og hefur Will Smith látið hafa eftir sér að þeir ætli að láta þrívídd líta vel út. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is
1.
SKRAUTLEGAR PAPPAÖSKJUR Verð frá
4.
SÖSTRENE GRENE AKRÍLLITIR Verð
7.
AFMÆLISKERTI ÖNNU OG CLÖRU Verð frá
199
2.
369
5.
199
8.
TESIGTI MEÐ KEÐJU Verð
MUNSTRAÐIR PLÁSTRAR Verð
GRAFÍSKUR GJAFAPAPPÍR Verð
328
3.
339
6.
199
9.
PERLUR Í ÖSKJU Verð
SKÆRI FRÁ SÖSTRENE GRENE Verð frá
BORÐKLÚTAR 8 LITIR Verð
319
397
257
ANNA OG CLARA OPNA NÝJA VERSLUN Í
KRINGLUNNI ÞANN 25. MAÍ - KL.10.00
S Ö S T RE NE GRE NE, KRINGL AN 4-12, 103 RE YKJAVIK
Finnið nýjar hugmyndir á bloggsíðu okkar: www.søstrenegrene.dk
60
tíska
Helgin 25.-27. maí 2012
Ný naglalína frá Mac Nýr söluvefur fyrir íslenska tískuunnendur Vefsíðan fataskipti.is er orðin vinsæl meðal íslenskra tískuunnenda, en þar má selja fötin og kaupa föt sem og skipta á fötum við aðra seljendur. Stofna má aðgang sér að kostnaðarlausu og því geta allir stofnað aðgang og byrjað á sumarhreingerningu án frekari tafar. Á vefsíðunni er hægt að finna bæði kvenmanns- og karlmannsflíkur, barnafatnað og aðrar vörur sem ekkert endilega tengjast klæðnaði.
Naglalakksfyrirtækið Ruffain, sem þekkt er fyrir að hanna gervineglur með hálfmánamynstri, vinnur nú að nýrri sumarlínu fyrir snyrtivörufyrirtækið MAC. Línan mun samanstanda af fallegum hálfmánamynstruðum nöglum í öllum litum og varalit í stíl og hefur fyrirtækið þegar kynnt hluta framleiðslunnar. Línan mun vera væntanleg á Bandaríkjamarkaði í lok júní og mun hluti hennar koma hingað til lands nokkrum vikum síðar.
5
Verst selda tölublað Vogue frá upphafi
Söngkonan Adele, sem hefur selt í kringum 17 milljónir platna, er ekki eins góð að selja tímarit og koma tónlist á framfæri. Söngkonan prýddi forsíðu breska tímaritsins Vogue síðastliðinn október og reyndist það verst selda tölublað Vogue tímaritsins frá upphafi. Ritstýra tímaritsins, Alexandra Shulman, segir að tónlistarstjörnur hafi aldrei verið vinsælar á forsíðu tímarita. „Þrátt fyrir að Adele sé ein vinsælasta kona heims um þessar mundir virðist sem fólk hefur ekki að áhuga að fjárfesta í tímariti með henni á forsíðu.“
dagar dress
Blandar gömlu og nýju saman tíska
Kolbrún Pálsdóttir skrifar
Sjálfstæðinu fylgir útgeislun Ég get fullyrt það að við erum flest, ef ekki öll, fórnarlömb tískunnar. Það er kannski ekkert slæmt í sjálfu sér, því það sem slíkt hefur fylgt mannkyninu frá örófi alda. Þó er mikilvægt að við getum staðið með sjálfum okkur þegar kemur að klæðavali og að við sköpum okkar eigin persónulega stíl samhliða því að fylgja tískunni. Sjálfstæði skipti máli. Okkur á að líða vel bæði í eigin skinni sem og fötunum sem við veljum okkur á hverjum degi. Því fötin okkar lýsa oft persónuleikanum. Það þýðir lítið að kaupa sér föt sem samfélagið segir okkur að fjárfesta í, ganga í þeim en líða ekki vel í þeim klæðum. Því sjálfstæðinu fylgir útgeislunin. Útgeislun viljum við flest hafa.
Mánudagur Skór: Rauði Krossinn Buxur: Topshop Jakki: Jofama Klútur: Gjöf frá ömmu
Að mínu mati hefur tískan aldrei verið eins einhæf og einmitt núna í íslensku samfélagi. Það er eins og hún hafi náð að sameina allskonar týpur, sem áður voru hinar mestu andstæður og gert þær sem eitt. Fjölbreytnin er því lágmarki og sjálfstæðið í dvala um þessar mundir. Því miður.
„Ég er alltaf búin að ákveða í hverju ég ætla að klæðast kvöldinu áður,“ segir Anna Þóra Alfreðsdóttir 24 ára sem er að læra að verða tannlæknir. „Þegar ég leggst upp í rúm á kvöldin þá ákveð ég oftast í hverju ég ætla að klæðast næsta dag. En auðvitað getur það breyst. Það fer mikið eftir skapi. Ég nota mjög mikið af gömlum fötum, bæði sem ég finn af mömmu minni og jafnvel ömmu, og para það við eitthvað nýtt. Mér finnst mjög gaman að dressa mig upp og finnst mér bara allt ganga betur fyrir sig ef ég er ánægð með klæðarval dagsins. Þar sem ég er með annan fótinn í London kaupi ég eiginlega mín öll föt þar. Secondhand-búðir eru í miklu uppáhaldi hjá mér en svo finnst mér alltaf gaman að kíkja í þessar týpísku búðir eins og Zöru, Topshop og Urban Outfitters.“
Þriðjudagur Skór: Gs Skór Kjóll: Keyptur í Osló 1994 Belti: Frá mömmu Taska: Vero Moda
Um þetta er vitaskuld ekki hægt að alhæfa, því að sjálfsögðu er til fólk úti í samfélaginu sem er alveg sama hvað öðrum finnst, fylgir ekki tískunni heldur sínu innsæi. Vonandi fer slíkur hugsunarháttur að komast í tísku og að fjölbreytnin mun þá aðeins færast í aukana.
Miðvikudagur Skór: Manía Buxur: Topshop Jakki: Topshop Skyrta: Asos Hanskar: Kooples
Fimmtudagur Skór: Manía Kjóll: Zara Jaki: Einvera Veski: Álaskinn
Föstudagur Skór: Gamlir af ömmu Buxur: Topshop Bolur: frá vinkonu Skyrta: Spútnik Gleraugu: Brik road
tíska 61
Helgin 25.-27. maí 2012
Hafa nú selt stórar flíkur í tíu ár
Ný sending góð verð
Verslunin Feminin Fashion, sem sérhæfir sig í að vera með flottar hátískuvörur frá dönskum og hollenskum merkjum í stærri stærðum fyrir konur, fagnaði tíu ára afmæli sínu í síðustu viku. Verslunin var stofnuð árið 2002 af Kristínu Kvaran sem sá að mikil þörf var á að sinna konum í stærri stærðum. Hún ákvað að gera eitthvað í því og opnaði búð með fötum í stærðum 36 til 56. „Þetta er ein af stærstu verslununum hér á landi sem sérhæfir sig í að selja föt í stórum stærðum,“ segir Hrefna Björk Sigurðardóttir, verslunarstjóri Feminin Fashion: „Búðin hefur vaxið vel á síðustu tíu árum og sjá nú dætur Kristínar um reksturinn eftir lát þeirra hjóna. Þær létu til sín taka og heiðra nú minningu foreldra sinna með því að reka verslunina eins og þau hefðu viljað.“
Reimaðir ökklaskór
8.995.-
Verslunin Feminin Fashion hefur dafnað vel á síðustu tíu árum.
Rísmjólk úr hágæða ítölskum lífrænum hýðishrísgrjónum
Hælar m/slaufu
11.995.-
Isola Bio rísmjólkin er einstaklega bragðgóð og hentar vel í þeytinginn, út á grautinn, í baksturinn og að sjálfsögðu ein og sér, ísköld! Leopard mokkasía m/studs
5.995.-
Án sykurs Allar án sykurs/sýróps/sætuefna nema möndlu- og súkkulaði sem eru sættar með lífrænu agave. Reimaðir blúndu ökklaskór
Isola Bio rísmjólkin fæst í öllum helstu matvöruverslunum um land allt
8.995.-
Flottir strigaskór
15.995.-
Kringlan - Smáralind
hrein
með kalki
með vanillu
með kókos með möndlu
rísrjómi
fernur - góðar í nestisboxið!
s.512 1733 - s.512 7733 www.ntc.is | erum á
62
tíska
Helgin 25.-27. maí 2012
sumarYFIrHaFNIr í úrvalI GæðI, GlæsIleIkI oG Góð verð
Á skoðið sýnishornin á laxdal.is
Kynþokkafyllstu konurnar að mati Maxim
rlega kjósa lesendur karlatímaritsins Maxim 100 kynþokkafyllstu konur veraldar og var listinn fyrir þetta ár birtur fyrr í vikunni. Á toppi listans er ísraelska fyrirsætan Bar Rafael en hún er þekkt fyrir sínar kvenlegu línur. „Alveg ótrúlegt, miðað við allar þessar stórglæsilegu konur sem komu til greina, að ég skyldi vera númer eitt,“ lét fyrirsætan eftir sér í viðtali við slúðurvefinn Just Jared. Í öðru sæti var leikkonan Olivia Munn og því í þriðja Mila Kunis. Þær sem einnig komust á topp tíu listann voru söngkonan Katy Perry, leikkonurnar Olivia Wilde, Jennifer Lawrence, Emma Stone, Megan Fox, Malin Akerman og Adrianne Palicki.
1. sæti Bar Rafaeli.
Laugavegi 63 • S: 551 4422
2. sæti Olivia Munn.
6. sæti Jennifer Lawrence.
3. sæti Mila Kunis.
7. sæti Emma Stone.
4. sæti Katy Perry.
8. sæti Megan Fox.
5. sæti Olivia Wilde.
9. sæti Malin Akerman.
10. sæti Adrianne Palicki.
Skólahringar Menntaskólans í Reykjavík úr gulli & silfri
Full búð af fallegum yfirhöfnum Klæðist nýjum kjötbúningi Söngkonan Lady Gaga, sem hefur verið á tónleikaferðalagi um Asíu síðustu vikur, kynnti nýjan kjötbúning á tónleikum í Taívan á dögunum. Þetta er í annað sinn sem hún klæðist slíkum búningi en eftirminnilegt er þegar hún mætti í kjötbúningnum á MTV-hátíðina haustið 2010. Þessi sem hún klæddist í Taívan er mun fágaðri en sá fyrri.
tíska 63
Helgin 25.-27. maí 2012
Flottar sumarvörur fyrir flottar konur
Íslensk fyrirsæta á síðum Vogue Íslenska fyrirsætan Ísabella María Þorvaldsdóttir birtist lesendum ítalska tímaritsins Vogue á dögunum þar sem fallegur myndaþáttur, myndaður af ljósmyndaranum Önnu Ósk Erlingsdóttur, birtist á heimasíðu tímaritsins. Myndaþátturinn var tekinn í fallegu landslagi hér á landi. Klæddist Ísabella hönnun frá íslenska fyrirtækinu Arfleifð. Ísabella, sem er aðeins fimmtán ára gömul, keppti í fyrirsætukeppni Next hér á landi síðastliðinn apríl, hefur síðan þá verið fengin til að sitja fyrir í nokkrum myndaþáttum og tekið þátt í tískusýningum.
st. 40 – 58
Verslunin Belladonna á Facebook
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is
Útskriftargjafir
Myndirnar sem birtust í Vogue. Ljósmyndari: Anna Örk Erlingsdótti r.
01
02
03
04
05
06
07
08
10
09
fallegir nýir sumarskór... Kringlunni - Smáralind
01. Rizzo 14.995 kr. 02. Bullboxer 12.995 kr. 03. Poetic Licence 24.995 kr. 04. Bullboxer 10.995 kr. 05. Bullboxer 12.995 kr. 06. Bronx 18.995 kr. 07. Rizzo 15.995 kr. 08. Bullboxer 10.995 kr. 09. Bullboxer 15.995 kr. 10. Again & Again 24.995 kr.
Kringlan: s. 512 1760 | Smáralind: s. 512 7700 | www.ntc.is | erum á
64
menning
Helgin 25.-27. maí 2012 Leikhús Ensk a í Hörpu
Tengdó – HHHHH –JVJ. DV Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið)
Fös 25/5 kl. 20:00 13.k Fös 1/6 kl. 20:00 aukas Mið 6/6 kl. 20:00 19.k Þri 29/5 kl. 20:00 14.k Lau 2/6 kl. 20:00 17.k Fös 8/6 kl. 20:00 aukas Mið 30/5 kl. 20:00 15.k Sun 3/6 kl. 20:00 18.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k Fim 31/5 kl. 20:00 16.k Þri 5/6 kl. 20:00 aukas Sun 10/6 kl. 20:00 lokas Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá
Rómeó og Júlía (Stóra svið )
Sun 3/6 kl. 20:00 Fös 8/6 kl. 20:00 Ógleymanleg uppfærsla Vesturports. Síðustu sýningar!
Sun 10/6 kl. 20:00 aukas
Tengdó (Litla sviðið)
Fös 25/5 kl. 20:00 Sun 3/6 kl. 20:00 Fös 8/6 kl. 20:00 lokas Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense. Síðustu sýningar!
Bastards - fjölskyldusaga (Stóra sviðið)
Fim 31/5 kl. 20:00 fors Fös 1/6 kl. 20:00 Lau 2/6 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport ofl. Aðeins þessar sýningar á Listahátíð
Beðið eftir Godot (Litla sviðið)
Fös 1/6 kl. 20:00 Lau 2/6 kl. 20:00 Tímamótaverk í flutningi pörupilta
Lau 9/6 kl. 20:00 lokas
568 8000 | borgarleikhus.is
Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið)
Fös 25/5 kl. 19:30 Fös 8/6 kl. 19:30 Lau 9/6 kl. 19:30 Lau 26/5 kl. 15:00 Sun 10/6 kl. 19:30 Fös 1/6 kl. 19:30 Fös 15/6 kl. 19:30 Lau 2/6 kl. 19:30 Fimm stjörnu stórsýning! Síðasta sýning 23. júní.
Dagleiðin langa (Kassinn) Sun 3/6 kl. 19:30
Fim 7/6 kl. 19:30
Lau 16/6 kl. 19:30 Fim 21/6 kl. 19:30 Fös 22/6 kl. 19:30 Lau 23/6 kl. 19:30 Síð. sýn.
Lau 16/6 kl. 19:30 Allra
síð.sýn.
Mið 6/6 kl. 19:30 Mið 13/6 kl. 19:30 Aukasýn. Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar. Síðustu sýningar.
Afmælisveislan (Kassinn)
Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn Lau 1/9 kl. 19:30 Fös 1/6 kl. 19:30 Sun 2/9 kl. 19:30 Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn Lau 2/6 kl. 19:30 Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn Eitt vinsælasta verk Pinters. Sýningar í september komnar í sölu.
Gamli maðurinn og hafið (Kúlan)
Lau 26/5 kl. 17:00 Frums. Lau 9/6 kl. 19:30 Fim 14/6 kl. 19:30 Sun 10/6 kl. 19:30 Fös 15/6 kl. 19:30 Fös 8/6 kl. 19:30 Brúðusýning fyrir fullorðna eftir Bernd Ogrodnik. Listahátíð 2012
Pétur Gautur (Stóra sviðið) tryggðu þér sæti
Mið 30/5 kl. 19:30 Gestasýning frá Sviss í leikstjórn Þorleifs Arnarssonar. Listahátíð 2012
Glymskrattinn (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 25/5 kl. 22:30 Lau 2/6 kl. 22:30 Fös 1/6 kl. 22:30 Sun 3/6 kl. 16:00 Danssýning eftir Melkorku Sigríði og Sigríði Soffíu Níelsdóttur. Listahátíð
67%
... kvenna á höfuðborgarsvæðinu Allar kvöldsýningar lesa Fréttatímann* TRYGGÐU ÞÉR SÆTI! hefjast kl. 19.30 4 sýningar á 11.900 kr.
með leikhúskorti
*konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011
Íslendingasögur eins og Bold and the Beautiful Bjarni Haukur Þórsson ætlar að setja upp einleik í Hörpu í sumar þar sem hann sýnir Íslendinga í sínu rétta ljósi. Sýningin er stíluð á erlenda ferðamenn en Íslendingar eru að sjálfsögðu velkomnir.
Þ
etta er gamanleikur á ensku. Bjarni Haukur Þórsson er eini leikarinn og höfundur og Sigurður Sigurjónsson leikstýrir,“ segir Birna Hafstein, einn skipuleggjenda How to become Icelandic in 60 minutes sem sýna á í Hörpu í sumar, í samtali við Fréttatímann. Birna segir að aðalmarkhópurinn séu útlendingar en vissulega sé gert ráð fyrir að Íslendingar komi líka því sýningar Bjarna Hauks og Sigurðar, Hellisbúinn, Pabbinn og Afinn, hafa verið vinsælar. „Það er gert ráð fyrir metsumri í ferðaþjónustunni. Fjölmörg flugfélög eru að fljúga hingað, farþegum á skemmtiferðaskipum á að fjölga verulega og allir vilja fara í Hörpu,“ segir Birna. Bjarni Haukur segir í samtali við Fréttatímann að hann hafi lengi velt sér upp úr eðli þjóðarinnar og það hafi undið upp á sig og orðið að sýningu. „Við rennum auðvitað blint í sjóinn. Maður veit ekkert hvort útlendingar vilja setjast niður í fríinu sínu og horfa á leikhús en á þeim þremur forsýningum sem við höfum verið með hefur salurinn skipst jafnt á milli Íslendinga og útlendinga og allir hafa skemmt sér vel,“ segir Bjarni Haukur og bætir við að það hafi mikið að segja að sýna í Hörpu. „Hún hefur mikið aðdráttarafl fyrir útlendinga og hjálpar til.“ Bjarni Haukur hefur verið iðinn við einleikina undanfarin ár en hann segir það vera tilviljun frekar en nokkuð annað. „Þetta hefur þróast svona hjá okkur Sigga. Við höfum verið að vinna með þetta einleiksform en auðvitað vinn ég með öðru fólki þess á milli,“ segir Bjarni Haukur. Og í sýningunni tekur hann fyrir ýmsa þá þætti sem gera Íslendinga að Íslendingum og ber þá saman við aðrar þjóðir. „Ég fer til dæmis inn á það hvernig við tölum. Við tölum ekki mjög tilfinningaríkt líkt og Ítalir, Spánverjar eða Japanir. Við tölum eintóna, svolítið dauð. Ekki jafn slæmir og Finnar en við syngjum ekki eins og Svíar. Síðan tala ég um matargerð okkar Íslendinga. Í mörgum löndum gengur hefðbundin maratgerð út á ferskmeti en við einblínum á gamlan mat og helst súran. Síðan eru það auðvitað dans-
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23
NÝTT Í BÍÓ PARADÍS!
**** -The Guardian **** -Roger Ebert
TYRANNOSAUR, APPLAUSE, SVINALANGORNA, SUBMARINO Í SAMVINNU VIÐ SÁÁ:
SKEMMD EPLI
TYRANNOSAUR
KVIKMYNDAHÁTÍÐIN
SKEMMD EPLI 24.-29. MAÍ
Sjá sýningartíma á BIOPARADIS.IS og MIDI.IS SKÓLANEMAR: 25% afsláttur
gegn framvísun skírteinis!
VERTU FASTAGESTUR!
Ódýrara í bíó með aðgangskortum!
Bjarni Haukur Þórsson ætlar að færa útlendingum heim sanninn um Íslendinga á 60 mínútum í Hörpu í sumar. Ljósmynd/Hari
arnir. Gömlu dansarnir eru ekki þeir kynþokkafyllstu og steindauðir við hliðina á tangó,“ segir Bjarni Haukur og bætir við að hann láti ekki bókmenntirnar vera. „Ég tek líka Íslendingasögurnar á sextíu sekúndum. Bara kjarnann. Þær eru ekki ósvipaðar og Bold and the Beautiful. Um leið og þú ert bú-
inn að sjá einn þátt þá þarftu ekki að sjá meira. Í Íslendingasögunum er þetta hverjir eru skyldir hverjum og svo er hefnt. Ekkert flóknara.“ Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is
Sýning Húsgögn
Handverksmenn og hönnuðir
S
ænsku hönnuðirnir og húsgagnasmiðirnir Olle og Stephan opna sýningu á verkum sínum í Sparki að Klapparstíg 33 í dag, föstudag. Þeir hafa starfað saman undanfarin ár og njóta að sögn Sigríðar Sigurjónsdóttur hjá Sparki þeirrar sérstöðu að smíða alla sína hluti sjálfir ólíkt því sem flestir aðrir gera. „Það er eitthvað heillandi og fagurt við þessa hefðbundnu vinnuaðferð sem skilar sér í verkum þeirra,“ segir Sigríður. Olle og Stephan vinna að eigin sögn út frá þeirri sýn að heimilið eigi að vera friðsæll, hlýlegur og notalegur staður. „Handverkið hefur spilað æ mikilvægara hlutverk í verkefnum okkar og hönnunin snýst jafn mikið um að smíða á vinnustofunni eins og að teikna á
Olle og Stephan hanna og smíða eigin húsgögn.
blað. Við leitum innblásturs í hefðbundna trésmíðahefð og getum ekki hugsað okkur lífið án verk-
stæðisins og því má líklega kalla okkur handverksmenn ekki síður en hönnuði.” -óhþ
Ferðir
við allra hæfi
S
u ð á r k
g i þ
– n in
þ u ð f í dr
! t ú ig
fi.is
Hornstrandir – Laugavegurinn – Fimmvörðuháls Héðinsfjörður – Fjörður – Víknaslóðir – Kjalvegur hinn forni – Arnarvatnsheiði – Sunnanverðir Vestfirðir Vonarskarð – Jarlhettuslóðir – Þjórsárver – Lónsöræfi Þórsmörk – Landmannalaugar
Ferðafélagar fá vildarkjör á vörum og þjónustu!
Ferðafélag Íslands | fi.is
Sögumiðlun ehf
Dagsferðir – Helgarferðir – Sumarleyfisferðir
66
dægurmál
Helgin 25.-27. maí 2012
Bækur Ævisaga athafnamanns
Sverrir skrifar ævisögu Geira á Goldfinger Sverrir Stormsker ætlar að skrifa ævisögu Ásgeirs Þórs Davíðssonar eða Geira á Goldfinger. Þeir voru perluvinir og gerir Sverrir ráð fyrir því að hún komi út á næsta ári.
É
Björk valin flytjandi ársins
Hin árlegu Webby-verðlaun voru haldin í vikunni með pompi og prakt þar sem okkar íslenska Björk tók við verðlaunum sem flytjandi ársins – fyrir plötu sína Biophilia. Að vanda vakti hún mikla athygli með klæðarburði sínum; klædd kjól frá Iris Van Herpen, brúnum skóm í stíl og skartaði bláu mikilfengnu hári. Þegar komið á svið var komið þakkaði hún fyrir sig með óvenjulegum hætti, sagði aðeins þessa fimm stafi: A, E, I, O, U og hneigði sig svo
Kardashian-systur selja föt á eBay
.
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian og systir hennar Kourtney hafa ákveðið að selja flíkur sínar, það er þeim sem aðeins safna ryki í fataskápnum, á uppboðsvefnum eBay. Um er að ræða dýrar hátískuvörur í bland við ódýrari fatnað, sem þær hafa sjaldan sem aldrei notað. Þær systur hafa mjög ólíkan fatasmekk; Kim á meira af glamúrfötum á meðan Kourtney sækir meira í þægilegri klæðnað og verður þetta því fjölbreytilegur fatamarkaður sem ætti að höfða til sem flestra. Uppboðið, sem hefst í byrjun næsta mánaðar, má finna undir nafninu Kardashian's Closet á söluvefnum eBay.
Öfgafeministakellingar munu eflaust reita hár sitt og skegg eins og venjulega...
g ætla að gera það,“ segir Sverrir Stormsker aðspurður hvort hann ætli að láta af því verða að skrifa ævisögu góðvinar síns Ásgeirs Þórs Davíðssonar, betur þekktur sem Geira á Goldfinger, en hann lést 20. apríl síðastliðinn. „Ég er búinn að tala við nokkra úr hans stórfjölskyldu og þeir eru bara alveg hæstánægðir með þetta,“ segir Sverrir og bætir við að hann og Geiri hafi oft talað um að skrifa ævisögu þess síðarnefnda. Og Sverrir segir af nógu af taka þegar líf Geira er annars vegar. „Hann lifði mjög fjölbreytilegu og skemmtilegu lífi enda maðurinn sjálfur mjög fjölbreytilegur og skemmtilegur. Hann lifði eins og hann var og það gera ekki allir get ég sagt þér. Ég held það þurfi verulega langt leiddan feminista í bólstruðum klefa kynjafræðinnar á Melakleppi til að ná að búa til drepleiðinlega bók um þennan stórskemmtilega “klámkóng.” Ég býst við að bókin verði álíka frjálsleg að forminu til og Geiri var andlega og líkamlega. Sjálfur óx hann í allar áttir og bókin mun eflaust gera það líka. Þetta tekur sinn tíma og ég er ekkert að rembast alveg löðursveittur með útglennt blóðhlaupin augun í tryllingslegum taugaæsingi til að geta nú alveg örugglega farið að brimbrettast á jólabókaflóðbylgjunni. Það myndi ég gera ef ég væri í gullgreftri en ég er hinsvegar að gera þetta af virðingu við minn- Atha fna mað ur inn J ingu míns góða vinar með ó n Ó la fsson á gullfingurinn og gullhjarts amt G eir a o g Sve r r i. að.“ Sverrir óttast ekki að erfitt verði að finna félagsins muni lát a í útgefanda að bókinni. „Þeir hafa talað við sér heyra við útkomu bókarinnar. mig nokkrir og það hefur ekki verið neitt „Öfgafeministakellingar munu eflaust mál fyrir þá að finna mig, en ég er ekki reita hár sitt og skegg eins og venjulega, búinn að krota undir neitt,” segir Sverr- kannski yfir því að bókarkápan skuli vera ir sem býst við að einhverjir hópar sam- blá á litinn, og fara fram á að kápan verði í
kynlausum litum og að Geiri verði helgrár í framan á kápumyndinni, en ég held að allt tiltölulega heilbrigt fólk í sæmilegu jafnvægi muni hinsvegar skemmta sér konunglega yfir lestrinum um „klámkónginn“, ef það er þá ekki búið að banna alla skemmtun yfir höfuð,“ segir Sverrir. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is
Samhjálp Nytjamark aður
Stjörnur breiða út boðskapinn
Smur- og Smáviðgerðir
BremSuSkipti á 1.000 krónur!
S
Fram til 1. júní Skiptum við um BremSukloSSa að Framan Fyrir aðeinS þúSund krónur. tilBoðið gildir aF vinnu eF þú kaupir BremSuhluti hjá okkur.
rauðhellu hFj dugguvogi rvk
Félagarnir Sverrir Stromsker og Geiri á Goldfinger á góðri stund.
helluhrauni hFj
auSturvegi SelFoSS
568 2020 Sími
pitStop.iS www
tjörnur á boð við Ásdísi Rán Gunnarsdóttur hafa tekið að sér að auglýsa húsgagnamarkað Samhjálpar í Skeifunni. Á fésbókarsíðu Ásdísar Ránar mátti sjá skilaboð þess efnis að allir ættu að drífa sig á markaðinn til að styrkja gott málefni. „Kæru vinir, vinsamlegast deilið þessu út um allt. Samhjálp hefur áskotnast mikið magn af húsgögnum og dóti sem nú þarf að selja til að rýma húsnæðið sem við fengum lánað. Þurfum að vera búin að tæma þetta 10 júní eða fyrr. Þetta er í kjallaranum á Elko í Skeifunni, gengið niður rampinn hægra megin á húsinu þegar keyrt er að því. Þarna er hægt að gera hin bestu kjarakaup. Þarna eru rúm, sófar hillur, hillusamstæður, stólar og margt fleira. Opið öll kvöld eitthvað fram í júni frá klukkan 19-22. Lokað verður um hvítasunnuhelgina. Það hefur verið dræm aðsókn þar sem við höfum ekki haft mikinn auglýsingapening. Gætuð þið því vinsamlegast deilt sem víðast og beðið vini ykkar að deila þessu enn víðar. Kærar þakkir. Allur ágóði rennur til hjálparstarfsins,“ sagði í skilaboðum Ásdísar Ránar. Marta Hauksdóttir hjá Samhjálp segir í samtali við Fréttatímann að
Ásdís Rán tekur þátt í því að auglýsa markað Samhjálpar. Ljósmynd/Arnold Björnsson
um sé að ræða húsgögn sem fólk hafi gefið. „Það hringir og við sækjum endurgjaldslaust. Þetta höfum við gert í þrjú ár og er mikilvæg fjáröflun fyrir kaffistofu okkar í Borgartúni,“ segir Marta. Eins og fram kemur hjá Ásdísi Rán þá er Samhjálp að missa húsnæðið í Skeifunni og leitar sér að nýju húsnæði undir húsgagnamarkaðinn. „Við erum að leita að öðru húsnæði sem við getum fengið lánað því við eigum engan pening. Við fengum að vera í þessu húsnæði þar til það var selt,“ segir Marta. -óhþ
68 AFTUR TIL FORTÍÐAR... TIL AÐ BJARGA FRAMTÍÐINNI
dægurmál
Helgin 25.-27. maí 2012
Hönnun Hljómflutningstæki
Útbjó plötuspilara úr pappa Ungur listaháskólanemi hefur vakið mikla athygli fyrir nýstárlegan plötuspilara sem hann bjó til í lokaverkefni sínu í vöruhönnun. Spilarinn er úr pappa, gengur undir nafninu Jónófón og hefur fengið umfjöllun á erlendum hönnunarsíðum.
Þ
KOMIN Í BÍÓ Í 3D!
SENDU SMS SKEYTIÐ ESL MIB3 Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ!
VILTU VINNA MIÐA?
FULLT AF VINNINGUM:
BÍÓMIÐAR TÖLVULEIKIR - DVD MYNDIR - GOS OG FLEIRA! VINNINGAR AFHENTIR Í ELKO LINDUM. 149 KR/SKEYTIÐ. MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT ERTU KOMINN Í SMS KLÚBB.
WWW.SENA.IS/MIB3
etta er lokaverkefni mitt úr Listaháskólanum. Ég útskrifast úr vöruhönnun nú í vor,“ segir Jón Helgi Hólmgeirsson um grammafón úr pappa sem hann hannaði og hefur vakið athygli erlendis. „Við völdum eitt orð og ég valdi orðið hljóð,“ segir Jón Helgi en hann er 24 ára gamall gítarleikari í Ultra Mega Technobandinu Stefán sem og söngvari í hljómsveitinni Sing for Sandra. Hugmyndin var að tengja saman tónlist og hönnun og segir Jón Helgi að vínylplötuáhugi hans hafi leitt hann inn á brautir plötuspilarans eða grammafónsins eins og hann kallar hann. „Grammafónninn er eins konar táknmynd upphafs tónlistar á föstu formi en fyrir hans tíma var ekkert annað í boði en lifandi tónlist,“ segir Jón Helgi. Hann segist í upphafi hafa byrjað að gera tilraunir með pappa og nálar og fengið góð ráð hjá Páli Einarssyni vöruhönnuði og Finnboga Péturssyni hljóðlistamanni. „Síðan þróaðist þetta út í grammafón sem magnar upp hljóð með pappabolla,“ segir Jón Helgi. Spilarinn sjálfur er settur saman úr þunnum krossviði og inniheldur einfalt rafkerfi sem hægt er að keyra á 9 volta rafhlöðu, eða tengja hann við 9 volta straumbreyti. Lúðurinn samanstendur af kartonpappír, nál, plastfilmu, stálvír og botni úr pappabolla sem sér um að magna upp hljóðbylgjurnar sem nálin leiðir upp frá plötunni. Efniviður lúðursins litar tónlistina, gefur henni ákveðnum blæ og einkennist því sú tónlist sem spiluð er í gegnum jónófóninn af pappír. Jón Helgi viðurkennir að hljóðið sé gróft. „Það er meira verið að sýna fram á virkni heldur en gæði,“ segir Jón Helgi sem
Jón Helgi vonast til að hægt verði að fjöldaframleiða Jónófóninn. Nánari upplýsingar um spilarann má finna á jonhelgiholmgeirs.com. Ljósmynd/Hari
Það tekur tuttugu til þrjátíu mínútur að púsla Jónófóninum saman að sögn Jóns Helga. Ljósmynd/Héðinn Eiríksson
Plötuspilarinn úr pappanum sem gengur undir nafninu Jónófón. Ljósmynd/Héðinn Eiríksson
kallar fyrirbærið Jónófón. „Það er bara sjálfhverfa,“ segir hann og hlær. Og spilarinn hefur vakið athygli erlendis. „Ég er að skoða næstu skref. Það er ekkert ákveðið. Eftirspurnin er mikil og það væri skemmtilegast að setja þetta í framleiðslu. Ég þarf samt að laga nokkra hnökra til að þetta sé tilbúið í framleiðslu. Þetta verður að vera í lagi ef það á fjöldaframleiða þetta,“ segir Jón Helgi. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is
JAFNAST Á VIÐ ÞÚSUNDIR AF ÖRSMÁUM INNSETTUM RAKAKÚLUM
FULLKOMINN ENDINGARGÓÐUR RAKI OG SJÁANLEGA UNGLEGRI HÚÐ
NÝTT
HYDRA COLLAGENIST DJÚPVIRKUR RAKI OG FYRIRBYGGJANDI GEGN ÖLDRUN
HELENA RUBINSTEIN AFTUR FÁANLEGT Í
Í LYFJUM & HEILSU, KRINGLUNNI Allt fyrir augun er kaupaukinn þinn* þegar þú kaupir 2 HR vörur: • Prodigy Powercell augnkrem 3 ml • HR augnblýantur svartur með gullkornum • HR augnskuggabursti • ALL MASCARAS augnfarðahreinsir 50 ml • Sexy Blacks maskarinn ferðastærð • HR farði eftir húðgerð 15 ml
Verðmæti kaupaukans:
16.560 kr.
*Gildir á kynningunni meðan birgðir endast. Gildir ekki með öðrum tilboðum, deodorant eða blýöntum. Einn kaupauki á viðskiptavin
UPPGÖTVUN Í FREMSTU RÖÐ SEM BYGGIR Á 10 ÁRA SÉRFRÆÐIÞEKKINGU Á KOLLAGENI
70
dægurmál
Helgin 25.-27. maí 2012
Druslugangan Í annað sinn í júní
Fórnarlömb kynferðisbrota oft sögð ljúga
M
arkmiðið er fyrst og fremst að vekja upp umræðu í samfélaginu um kynferðisbrot,“ segir María Lilja Þrastardóttir, talskona Druslugöngunnar sem fram fer í annað sinn þann 23. júlí næstkomandi. „Við viljum færa ábyrgðina úr höndum þolenda kynferðisofbeldis yfir á gerendur. Við viljum breyta þeirri tilhneigingu samfélagsins að samþykkja að gerendur í kynferðisafbrotamálum séu raunverulegir þolendur eða fórnarlömb upploginna ásakana. Við viljum vekja
athygli á orðræðunni í samfélaginu og hvernig fólk er tilbúið að leyfa brotamanni að njóta vafans á meðan að hin raunverulegu fórnarlömb eru vænd um meiðyrði,“ segir María Lilja. Hún segir að þegar fjölmiðlar greini frá kynferðisbrotum sé oft talað um „meint“ kynferðisbrot. „Með því að brotið sé „meint“ er brotamaðurinn farinn að njóta vafans á kostnað fórnarlambsins.“ María Lilja segir að hópurinn sem standi að Druslugöngunni hafi gert rannsóknir sem benda til þess
Safnar erótísk um sögum
Lögfræðingurinn og varaborgarfulltrúinn Hildur Sverrisdóttir hefur tekið að sér að safna saman erótískum sögum íslenskra kvenna sem stefnt er að gefa út á bók á vegum Forlagsins. Hildur mun á næstu dögum hefja söfnun á sögum kvennanna en eftir því sem næst verður komist telur úrgefandinn ákveðna vöntun á efni eins og þessu. Ekki ætti Hildur að koma að tómum kofanum hjá íslenskum konum hverra sagnaandi rennur í blóði langt aftur í ættir.
Íslensk tröll í Rússlandi
Tómt á þeim þýska
Tröllabækur Brians Pilkington eiga ekki aðeins hljómgrunn á Íslandi því nú hefur útgáfuréttur á þremur bóka hans verið seldur til Rússlands. Um er að ræða bækurnar Allt um tröll, Hlunkur og Tröllaspeki sem rússneska forlagið Ripol keypti útgáfuréttinn á.
Óhætt er að segja að þeir sem ætluðu sér inn á Þýska barinn í Hafnarstræti aðfaranótt laugardagsins hafi gripið í tómt. Gestir, sem gengu inn á barinn klukkan tvö um nóttina, mættu aðeins þremur starfsmönnum, engum gesti og húsbandið, sem ætlaði sér að spila alla föstudaga og laugardaga með valinkunna söngvara sér til fulltingis var hvergi sjáanlegt. Sennilega nýtt met á föstudagsnóttu í miðbæ Reykjavíkur.
að fjölmiðlar noti ekki þetta orð um brotamenn í öðrum málum en kynferðisbrotamálum. Mörg þúsund manns tóku þátt í druslugöngunni í fyrra og vonast María Lilja til að þátttakendur verði enn fleiri í ár enda hafi fjölmargir hópar tilkynnt þátttöku sína og áhuga á samstarfi. -sda María Lilja Þrastardóttir, talskona Druslugöngunnar, vill færa ábyrgðina úr höndum þolenda kynferðisofbeldis yfir á gerendur.
Bækur Nýr rithöfundur kemur fr am
Unnur Birna skrifar skáldsögu Doktor í sagnfræði ryðst fram á sjónarsviðið með nýja skáldsögu sem var skrifuð samhliða doktorsverkefninu. Hún segir það hafa verið auðvelt að skrifa á svo ólíkum vígstöðvum samtímis.
Biophilia á bókasafni New York Tilkynnt var, á kynningarfundi á miðvikudaginn, að útgáfa Biophilia-kennsluverkefns Bjarkar hefjist í sumar hjá New York Public Library og samtímis einnig hjá The Childrens Museum of Manhattan. Björk Guðmundsdóttir, Curver Thoroddsen og Scott Snibbe kynntu verkefnið og sátu fyrir svörum. Fundurinn var haldin fyrir um tvöhundruð skólakrakka og kennara þeirra í aðalsafninu á miðri Manhattan.
Unnur Birna Karlsdóttir telur að ýmsir sjái í bók sinni þætti sem þeir kannast við úr eigin lífi.
Heimilis
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
GRJÓNAGRAUTUR
Alveg mátulegur
Ég er með tvær skáldsögur í huga.
Þ
að kann að hljóma undarlega en ég hef aldrei hugsað um að skrifa skáldsögu, ekki sem markmið í sjálfu sér. Ástæðan fyrir því að ég byrjaði að skrifa skáldsögu var sú að ég sá fyrir mér söguþráð, myndir og setningar, persónur og sögusvið, líkt og þegar maður situr fyrir framan hvíta tjaldið og horfir á kvikmynd; þar sem hvert myndskeiðið á fætur öðru rennur hjá fyrir augum manns,“ segir Unnur Birna Karlsdóttir, doktor í sagnfræði, en fyrsta skáldsaga hennar, Það kemur alltaf nýr dagur, kemur út í næstu viku. Hún heldur áfram að lýsa tilurð skáldsögunnar: „Það sem ég gerði þegar myndir og orð fóru að koma upp í hugann var einfaldlega að setjast niður og skrifa um það sem ég sá fyrir mér og ég skrifaði ekki nema efnið kæmi flæðandi til mín. Ég held að ég gæti aldrei skrifað samkvæmt ákvörðuninni einni þess efnis að ætla að skrifa texta bara til að láta á það reyna hvort mér tækist að búa til úr því skáldsögu. Ég er ekki viss um að ég hafi sjálfsaga í það.“ Að sögn Unnar er bókin í senn fjölskyldusaga og saga einstaklings sögð með einni röddu, röddu aðalsögupersónunnar sem er kona. „Við fáum að sjá heiminn eins og hún sér hann og upplifir en sú sýn opnar þó á margt í mannlífinu sem ég held að margir kannist við. Bókin fjallar um ferðalag, hennar ferðalag, innra með sér og í raunveruleikanum. Þetta er saga um hversu erfitt það
getur verið að fyrirgefa og um það að elska og missa og inn á hvaða brautir sorgin kann að leiða.“ Bókina skrifaði Unnur, sem verður 48 ára í lok þessa mánaðar, á löngum tíma samhliða því sem hún vann að doktorsritgerð sinni og með vinnu á Þjóðskjalasafninu. „Ég samdi þessa skáldsögu þar sem ég var stödd í það og það skiptið alltaf ef stund gafst til. Textann, orðin sem ég var búin að safna saman í huganum, skrifaði ég bara heima hjá mér, á sófanum með ferðatölvuna í kjöltunni, á kvöldin og um helgar og í jóla- og páskafríum, það er þegar lausar stundir gáfust frá fullri vinnu á Þjóðskjalasafni Íslands og ritun doktorsritgerðar. Ég hafði reyndar ekki hugsað til þessarar sögu í rúmt ár eftir að ég varði doktorsritgerðina vorið 2010 en skoðaði svo skjalið í tölvunni síðastliðið haust og sá þá að ég var langt komin með söguna og sá fyrir mér sögulok. Ég dreif í að skrifa þau og sendi handritið til bókaforlagsins Bjarts. Eftir að komið var jákvætt svar frá Bjarti varðandi að láta á það reyna að búa söguna til útgáfu tók við vinna að laga það sem betur mátti fara og binda enda á lausa þræði.“ segir Unnur Birna. Henni þótti ekki erfitt að skipta á milli fræðiskrifa og skáldsagnaskrifa. „Nei það var ekki erfitt að skipta á milli þess að skrifa doktorsritgerð og skáldsögu. Ég er svo vön að sinna mörgum ólíkum hlutverkum að það veitist mér auðvelt. Þetta voru hvorutveggja krefjandi skrif en með svo ólíkum hætti að það rakst ekki á. Fremur að það hafi verið kærkomin frelsistilfinning að setjast stundum í sófann á kvöldin og skrifa skáldverk eftir að hafa unnið í fræðilegri framsetningu og greiningu sögulegra atburða og hugmyndafræði allan daginn samkvæmt ströngum fræðilegum kröfum,“ segir Unnur Birna. Og hún er ekki bara með eina bók í kollinum til að fylgja eftir fyrstu bókinni. „Ég er með tvær skáldsögur í huga. Ég veit reyndar nú þegar hvernig þær eiga að vera frá upphafi til enda og hvora ég skrifa á undan. Ég þarf bara að finna tímann til að skrifa og mun finna út úr því. Ég nýt þess að skrifa. Það er gefandi.“ Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is
J. Frank Michelsen úrsmíðameistari, stofnandi Michelsen úrsmiða, á kontór sínum á Sauðárkróki, ca. árið 1920.
Úrsmiðir síðan 1909 Í fjórar kynslóðir hafa Michelsen úrsmiðir þjónustað Íslendinga af þeirri sérþekkingu og hæfni sem reynslan hefur kennt þeim og gengið hefur áfram innan fjölskyldunnar, mann fram af manni, kynslóð eftir kynslóð. Í tilefni 100 ára afmælis Michelsen úrsmiða árið 2009 voru Michelsen úr endurvakin eftir 70 ára hlé.
Reykjavík 64°N/22°W. Vandað mekanískt sjálfvinduúrverk, 316L stálkassi með rispufríu safírgleri. Svört, steingrá eða silfurlit skífa og 15 mismunandi handgerðar leðurólar í boði. Úrin eru sérframleidd í númeruðu og takmörkuðu upplagi.
Laugavegi 15 - 101 Reykjavík - sími 511 1900 - www.michelsen.is
HE LG A RB L A Ð
Hrósið ... ... fær píanósnillingurinn Martin Berkofsky sem kemur alla leið frá Bandaríkjunum til að halda styrktartónleika fyrir Krabbameinsfélagið í Hörpu á morgun, laugardag.
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is
Einar Kára til Aserbaídsjan
Eurovisonfararnir Greta Salóme og Jónsi eru ekki einu Íslendingarnir sem gera strandhögg þessa dagana í Aserbaídsjan. Forlagið hefur selt útgáfuréttinn af Stormi, bók Einars Kárasonar, til útgáfufélags í landinu, og mun hún koma út þar á næstu mánuðum. -óhþ
Góður svefn veitir góða líðan!
Kári Steinn Karlsson Hlaupari og Ólympíufari
STÆRÐ: 120 X 200 SM. FULLT VERÐ: 89.950
ALLT A-D D I R A P S
69.950
ST ÁFÖ NA DÝ YFIR
0 0 0 . 30
90 x 200 sm. Fullt verð 120 x 200 sm. Fullt verð 140 x 200 sm. Fullt verð 153 x 203 sm. Fullt verð 183 x 203 sm. Fullt verð
STÆRÐ: 120 x 200 SM.
69.950 89.950 99.950 109.950 129.950
nú 59.950 nú 69.950 nú 74.950 nú 79.950 nú 99.950
Való vann Morgron Valhúsaskóli fór með sigur af hólmi í Morgron eða Mælskuog rökræðukeppni grunnskóla Reykjavíkur og nágrennis. Kepptu Hagaskóli og Valhúsaskóli til úrslita í keppninni. Umræðuefnið var stríð, Hagaskóli var með og Valhúsaskóli á móti. Í liði Valhúsaskóla voru Ásthildur Gyða Garðarsdóttir liðsstjóri, Margrét Aðalheiður Þorgeirsdóttir frummælandi, Geir Zoëga meðmælandi og Jórunn María Þorsteinsdóttir stuðningsmaður.
SWEET DREAmS AmERíSK DýnA Vönduð og góð dýna með sterkri hliðarstyrkingu. Í efra lagi er áföst 10 sm. þykk yfirdýna úr hágæða svampi. Í neðra lagi eru u.þ.b. 140 BONNELL gormar pr. m2. Fætur og botn fylgja með.
FÆTUR OG BOTN FYLGJA ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR
KOS SvEfnSófi Svefnsófi úr slitsterku áklæði með springdýnu og rúmfatageymslu. Púðar fylgja. Stærð: B195 x H94 x D90 sm. Í svefnstöðu: B120 x L195 sm. Litur: Grásvartur.
3607263
-óhþ
RT E A B A R F
Gerður Kristný á Ólympíuleikum
SVEFNSÓFI
49.950
VER-D !
Það verða ekki bara íslenskir íþróttamenn sem keppa á Ólympíuleikum í Bretlandi í sumar því ljóðskáldið Gerður Kristný verður fulltrúi Íslands á Ólympíuleikunum í ljóðlist sem fram mun fara í júní í London. Gerður Kristný hlaut meðal annars Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2011 fyrir ljóðabók sína Blóðhófnir og var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. -óhþ
46% FULLT VERÐ: 12.950
6.950
MYRKVUNARGARDÍNA
vElOuR cOmfORT gESTARúm Sniðug lausn fyrir þá sem þurfa að taka á móti gestum en hafa lítið pláss. Auðveldara getur þetta ekki verið! Vindsæng með innbyggðri rafmagnspumpu. Taska fylgir. Stærð: B157 x L203 x H47 sm.
VERÐ FRÁ:
DARK myRKvunARgARDínuR
2.495
Þykkar og góðar myrkvunargardínur. Litur: Hvítt. Stærðir: 60 x 170 sm. 2.495 100 x 170 sm. 3.495 120 x 170 sm. 4.295 140 x 170 sm. 4.695 150 x 170 sm. 4.995 160 x 170 sm. 5.495 180 x 170 sm. 5.995 200 x 170 sm. 6.495 90 x 250 sm. 4.495 150 x 250 sm. 5.995
SPARI-D
2.000
FULLT VERÐ: 7.995
5.995
lAKE michigAn hEilSuKODDi Frábær heilsukoddi með sérhönnuðum svampi sem hefur þrýstijafnandi eiginleika. Koddinn styður vel við háls og hnakka og stuðlar að þægilegum og góðum nætursvefni. Þessi útgáfa af WELLPUR heilsukodda er afrakstur margra ára þróunar. Stærð: 40 x 60 sm.
www.rumfatalagerinn.is TILBOÐIN GILDA TIL 28.05