www.frettatiminn.is ritstjorn@frettatiminn.is auglysingar@frettatiminn.is
Helgarblað 26. febrúar–28. febrúar 2016 • 8. tölublað 7. árgangur
Þjóðin fær milljarð, eigendurnir fá þrjá HB Grandi 20
Ógnargróði HB Granda af auðlindinni.
„Ég vil eiga valið“ Tryggvi Einarsson er sárkvalinn eftir læknamistök og vill geta sótt um líknardauða.
Ókeypis kynningartími
Fullorðnir Ungt fólk, 10 til 15 ára Ungt fólk, 16 til 25 ára
28. Feb. 28. Feb. 28. Feb.
Skráðu þig í síma 555 7080 eða á www.dale.is
Kvalinn 26
Erum að brenna út af streitu „EINS OG ÉG HAFI TEKIÐ TONN AF BAKINU Á MÉR OG SKILIÐ ÞAÐ EFTIR Á GANGSTÉTTINNI“
kl. 16:00 til 17:00 kl. 15:00 til 16:00 kl. 16:00 til 17:00
1. Vægt streituástand
2. Áhrif streitu koma fram
Vildu barn í viðbót en fengu þrjú Þóra og Nolan ala upp átta börn í tveimur löndum. Ástin 40
Ásta Kristín Andrésdóttir hjúkrunarfræðingur.
„HÆGT OG RÓLEGA BRANN ÉG UPP OG Á ENDANUM VAR EKKERT EFTIR. NÁKVÆMLEGA EKKI NEITT“
3. Þreytan verður áberandi
4. Sinnuleysi eykst
Guðni Örn Jónsson húsasmíðameistari og byggingartæknifræðingur.
„ÉG VAR ALVEG BÚINN EN VISSI EKKI HVAÐ VAR AÐ HRJÁ MIG, FLENSAN KOM ALLTAF AFTUR OG AFTUR OG AFTUR“
Versló-stelpur taka alltaf slaginn Twitter er vígvöllur Stellu og Sylvíu gegn ójafnrétti. Barátta 34
Fermingar 5. Óvinnufærni
FRÉTTATÍMINN
Helgin 26.–28. febrúar 2016 www.frettatiminn.is
Hugmyndirnar eru endalausar og Gott í matinn hjálpar ykkur við undirbúninginn, sem er ekki síður skemmtilegur en sjálfur fermingar dagurinn. 16 Guðný Steinsdóttir, markaðsstjóri MS
Spilar og syngur sjálf í veislunni Krista Karólína Stefánsdóttir fermist 15. maí í Laugarneskirkju. Hún hefur lært á gítar í þrjú ár og ætlar sjálf að syngja og spila í fermingar fermingarveislunni sinni sem haldin verður í Iðnó. 4
Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi. 6. Kulnun
Kulnun 12
Mac skólabækurnar fást í iStore Kringlunni
Sérblað
MacBook Pro Retina 13" Alvöru hraði í nettri og léttri hönnun Ótrúleg skjáskerpa
Frá 264.990 kr. 10 heppnir sem versla Apple tæki frá 1. mars til 15. maí vinna miða á Justin Bieber.
Sérverslun með Apple vörur
MacBook Air 13" Þunn og létt með rafhlöðu sem dugar daginn
Frá 199.990 kr.
KRINGLUNNI ISTORE.IS
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
2|
Seltjarnarnes Selja félagslegar íbúðir þrátt fyrir biðlista
„Fólk í erfiðleikum er ekki velkomið“ Seltjarnarnesbær hefur selt fimm félagslegar íbúðir á undanförnum tveimur árum en einungis keypt tvær aðrar í staðinn. Bæjarstjórinn kannast ekki við að minnihlutinn hafi viðrað hugmyndir um að breyta kerfinu. Margrét Lind Ólafsdóttir, bæjar fulltrúi á Seltjarnarnesi, segir að bærinn sé að losa sig við félagslegar íbúðir þrátt fyrir biðlista eftir félags legu húsnæði. „Það er fólk sem er á hrakhólum og fær að vera inni á ætt
ingjum eða vinum meðan það er að bíða eftir húsnæði. Á sama tíma er bærinn að selja félagslegar íbúðir til að spara peninga. Sjálfstæðismenn hafa lofað að kaupa aðrar íbúðir í staðinn en ekki staðið við það. Við í minnihlutanum höfum ítrekað bent á íbúðir til sölu í bæjarfélaginu.“ Margrét bendir á að þetta sé hluti af ákveðinni elítustefnu sem sé rek in í bænum. Fólk sem lendir í erfið leikum er hreinlega ekki velkomið. Þeim pakka sé hreinlega bara ýtt yfir á Reykjavík. „Mér er bara gersam lega ofboðið hvernig þetta fólk kem
Heilbrigði Landlæknir skrifaði ekki undir
Óttast að féð fari í einkarekstur „Ég hef ekki skrifað undir undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar, en ég styð allt sem stuðlar að endurreisn íslensks heilbrigðiskerfis,“ segir landlæknir. Birgir Jakobsson landlæknir segist hafa áhyggjur af því hvert það fé fari sem veitt er í heilbrigðisþjónustuna. 81 þúsund Íslendingar hafa skrif að undir áskorun Kára Stefánssonar um að endurreisa heilbrigðiskerfið og láta 11 prósent af vergri lands framleiðslu renna til heilbrigðis þjónustu. Landlæknir segir að sú stefna að fjármagna einkarekstur í gegnum sjúkratryggingar, stuðli að því að læknar reki einkastofur úti í bæ og séu einungis í hlutastarfi á Land spítalanum. Þetta bitni á gæðum þjónustunnar og öryggi sjúklinga. Þá sé aðgengi að heilbrigðisþjónustu takmarkað á landsbyggðinni, þar sé hún veitt á forsendum sérfræðinga en ekki heimamanna. Birgir segist hafa áhyggjur af því að það sem veitt er til heilbrigðis þjónustu haldi áfram að færast til þjónustu sem stýrist af samningum Sjúkratrygginga Íslands og sér greinalækna, fjármagn sem gæti farið til forgangsverkefna, svo sem heilsugæslu, sérfræðiþjónustu á landsbyggðinni og uppbyggingar
Mynd | Hari
Birgir Jakobsson landlæknir.
nýs háskólasjúkrahúss. Fjárveit ingavaldið haldi áfram að skera niður framlög til spítalans enda sé það mun auðveldara en að draga úr framlögum til sjúkratrygginga sem byggi á samningum. | þká
Engin fyrirhöfn Dásamlegur á brauðið og hentugur fyrir heimilið
/SÍA H V Í TA H Ú S I Ð
Íslenski útrásarbankinn Glitnir átti aldrei afturkvæmt eftir bankahrun ið. Hann varð aftur sami gamli Íslandsbankinn og fram að 2006, þegar hann fékk nýtt nafn og nýja ímynd. En þeir sem halda að hann hafi lagt árar í bát eru á villigötum. Glitnir er núna karaokee bar í Fær eyjum og gerir það gott. | þká
Heilbrigðismál Traustið á heilbrigðiskerfinu er nær horfið
„Ég er farinn að spyrja mig hvort ég sé í góðum höndum í íslenska heilbrigðiskerfinu,“ segir Svanur Pálsson sem greindist með sjaldgæfa tegund að krabbameini fyrir ári. Hann hefur ítrekað orðið fyrir barðinu á mistökum á Landspítalanum og segist hugleiða að flytjast búferlum til Svíþjóðar.
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur kynnt áætlanir um stóraukinn einkarekstur heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Stefnt er að því fjölga heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu um þrjár á þessu ári og verður það gert með einkareknum stöðvum. Sjúkratryggingum Íslands hefur verið falið að auglýsa eftir rekstraraðilum.
25 sneiðar
Margrét Lind Ólafsdóttir bæjarfulltrúi
Glitnir lifir
Mergsýnið týndist á Landspítalanum
Einkarekin heilsugæsla
ms.is
Mér er bara gersamlega ofboðið hvernig þetta fólk kemur fram.
ur fram á sama tíma og það hreykir sér af því að vera besta bæjarfélagið á landinu.“ Ásgerður Halldórsdóttir, bæjar stjóri á Seltjarnarnesi, segir að ekkert hafi verið selt nema með samþykki bæjarfulltrúans. Sala tveggja félags legra íbúða hafi verið samþykkt sam hljóða í bæjarstjórn enda skilningur á því að þær þyrftu of mikið viðhald til að það borgaði sig að halda þeim. Hún segist ekki kannast við að fimm íbúðir hafi verið seldar né heldur að minnihlutinn hafi lagt fram tillögur um að breyta félagslega kerfinu. | þká
TILBOÐ
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir tka@frettatiminn.is
Svanur Pálsson greindist með Sez ary heilkenni í fyrra en það er afar sjaldgæft eitilfrumukrabbamein, en þetta er fyrsta íslenska tilfellið sem vitað er um. Hann hefur verið óvinnufær og barist fyrir lífi sínu í meira en ár, meðal annars hefur hann gengist undir erfið merg skipti í Svíþjóð, þar sem hann dvaldi í þrjá mánuði. Fyrstu mistökin sem Svanur varð fyrir var þegar hæð og þyngd var víxlað við lyfjagjöf og hann fékk tvo skammta af krabbameins lyfjum, sem voru rangt út reiknað ir vegna þess. „Þeir reiknuðu sem sagt skakkt, þannig að ég var metri á lengd og 175 kíló. Það er auðvit að mjög fyndið, en afleiðingarnar hefðu getað verið skelfilegar.“ Hann þarf vikulega að láta taka úr sér blóðsýni svo hægt sé að fylgjast með stöðunni. Í eitt skipti var hann í læknaviðtali fyrir sýna tökuna. Þá sér læknirinn að það er búið að taka blóðsýnið þann dag inn. Þegar farið var að skoða málið
Á Íslandi er ætlast til að sjúklingarnir haldi utan um kerfið, en ekki öfugt. kom í ljós að blóðsýni úr öðrum sjúklingi höfðu verið skráð í læknaskýrsluna hans fyrir mistök. „Þá var tekið mergsýni úr mér fyrir nokkru. Ég var orðinn þreytt ur á að bíða eftir svari, þegar það voru liðnar þrjár vikur, og ég hringdi út til Svíþjóðar en þá kom í ljós að sýnið hafði aldrei borist frá Íslandi. Frekari eftirgrennslan leiddi í ljós að DHL hafði aldrei fengið sýnið. Það virðist því hafa týnst á Landspítalanum,“ segir Svanur. „Mér skilst á hjúkrunarfræðingi á deildinni að ég hafi verið einstak lega óheppinn. Mér finnst hins vegar ekki hægt að horfa þannig á málið. Hann bendir á að tíminn sé afar dýrmætur í slíku veikindastríði. Nú bendi allt til þess að krabba meinið sé komið aftur í húðina. „Og mergsýni er töluvert inngrip fyrir sjúklinginn og líka kostnaðar samt sýni,“ segir Svanur. „Ekki bara fyrir heilbrigðiskerfið heldur þurfa sjúklingar líka að greiða fyr ir það. En þrátt fyrir að sýnið hafi týnst hefur enn ekki verið boðin endurgreiðsla. Á Íslandi er ætlast til að sjúklingarnir haldi utan um kerfið, en ekki öfugt,“ segir hann. Sem dæmi um það þurfti hann
Svanur Pálsson er fjögurra barna faðir og starfar sem tölvunarfræðingur. Hér er hann með eiginkonu sinni, Guðnýju Þorsteinsdóttur.
sjálfur að sjá um að útvega tvær nauðsynlegar bólusetningar sem þurfti eftir að hann sneri aftur til Íslands, eftir mergskiptin í Svíþjóð. Svanur og eiginkona hans íhuga alvarlega að flytjast búferlum til Svíþjóðar: „Þetta er stórt skref og stór ákvörðun, en nú er traustið á kerfinu að hverfa og mér líður ekki eins og ég sé í öruggum hönd um eftir að ég kom heim,“ segir Svanur. „Í Svíþjóð eru læknar með reynslu af þessum sjúkdómi, það er minna álag á starfsfólki og meira úrval af lyfjum. Næstu vikur munu líklega fara í það hjá okkur fjölskyldunni að velta fyrir okkur kostum og göllum og að vega og meta hvort landflótti sé raunhæfur kostur.“
Eddan á fáa vini Baltasar Kormákur, leikstjóri og framleiðandi Ófærðar, sem flestir Íslendingar hafa fylgst með öll síðustu sunnudagskvöld, hefur boðið fjölda fólks í partí á sunnu dagskvöldið til að fagna velgengni Ófærðar og tökulokum á Eiðnum. Það væri ekki í frásögur færandi nema vegna þess að það sama kvöld er uppskeruhátíð kvik myndaakademíunnar, sjálf Eddan. Jón Gnarr og 365 miðlar hafa sem kunnugt er snúið baki við Eddunni, svo nokkur styrr hefur
staðið um hátíðina. Aðeins fyrstu sex þættirnir af Ófærð voru tilnefndir til verðlauna á Eddunni. Ástæðan er sú að aðeins sex þættir af tíu höfðu verið sýndir þegar tilnefningum var skilað inn. Ófærð hlaut tilnefningar í flokknum brellur og leikið sjón sjón varpsefni, tónlist og Baltasar Breki Samper sem aukaleikari.
Boðsmiði í partí Baltasars
Polo. Gerir gæðamuninn.
VW Polo Trend & Style:
2.690.000 kr. Sjálfskiptur: 2.990.000
Volkswagen Polo. Fyrir alla muni. Þegar þú hefur kynnst gæðunum, þægindunum og tækninni sem Volkswagen Polo býr yfir duga engar málamiðlanir. Komdu í reynsluakstur og finndu gæðamuninn. Staðalbúnaður í Trend & Style • • • •
Hiti í framsætum Hraðastillir Leðurklætt aðgerðarstýri Litaskjár í mælaborði
www.volkswagen.is
• Nálgunarvarar að aftan og framan • Skyggðar rúður • 15" Estrada Álfelgur
• Start/Stop búnaður • Halogen aðalljós • Bluetooth búnaður fyrir síma og afspilun
• Stöðugleikastýring • Spólvörn • Composition Touch útvarp m/4 hátölurum
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði
kr.
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
4|
Knattspyrna Karlaheimur Alþjóða knattspyrnusmbandsins lætur ekki að sér hæða
205 karlar og tvær konur kjósa arftaka Blatter Að fimm karlar færu í framboð til forseta Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, var viðbúið. En að af þeim 205 sem greiða atkvæði séu aðeins tvær konur segir margt um kynjahlutföllin þar. Þóra Tómasdóttir thora@frettatiminn.is
„Tölurnar er mjög lýsandi fyrir stöðuna í fótboltanum. Þetta er karllægur og íhaldssamur heimur,“ segir Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, sem er á leið til Zürich á aðalfund FIFA. Kosið verður í dag, föstudag, um arftaka Sepp Blatter, sem gegnt
hefur embætti forseta sambandsins í átján ár. Blásið var til sérstaks aðalfundar FIFA um helgina til að bregðast við þeirri stöðu sem upp er komin eftir að stórfellt misferli og spilling æðstu ráðamanna var afhjúpuð. Fimm karlmenn gefa kost á sér til forseta FIFA og hefur Geir lýst stuðningi við Gianni Infantino, en hann hefur verið framkvæmdastjóri UEFA frá 2009. Infantino var náinn samstarfsmaður Platini. „Staðan er ekkert mikið betri á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands. Þar eru oftast svona fimm konur meðal rúmlega hundrað fulltrúa. Engar róttækar breytingar hafa orðið á þessum málum á Íslandi. Það er hinsvegar
Sakamál Ekki enn ákært í fjárkúgunarmálinu
Hlín er ritstjóri vefmiðils Hlín Einarsdóttir sem er til rannsóknar hjá lögreglu eftir að hafa reynt að fjárkúga Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í maí í fyrra hefur verið ráðinn ritstjóri Sykur.is. Gengið var frá ráðningunni í síðustu viku en Hlín hóf störf sem blaðamaður á vefmiðlinum í desember. „Ég er einstæð móðir og fjölmiðlakona, ég hef starfað við þetta í mörg ár,“ segir Hlín þegar hún er spurð hvort hún hafi fengið einhver viðbrögð við ráðningunni í ljósi þess að hún hefur verið mikið í fréttum vegna fjárkúgunarmálsins. „Ég þarf að lifa eins og aðrir og vinn tvöfalda vinnu, sem ritstjóri og markaðsstjóri, til að hafa í mig og á.“ Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, ritstjóri Kvennablaðsins, sem heldur úti vefsíðunni Sykur, segir að Hlín Einarsdóttir sé frábær starfsmaður, með ótrúlega reynslu af dægurmiðlum eins og Sykri. „Það skiptir mestu máli. Við erum fjölmiðill ekki dómstóll,“ segir hún.
Stjórnmál ESB svikin voru kornið sem fyllti mælinn
Viðreisn ætlar í framboð til Alþingis Benedikt Jóhannesson segir að kornið sem fyllti mælinn hafi verið þegar stjórnarflokkarnir ákváðu að svíkja loforð sitt um að þjóðin fengi að kjósa um aðildarviðræður við ESB. Þeir séu einfaldlega ekki traustsins verðir. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir tka@frettatiminn.is
Hlín Einarsdóttir.
Ríkissaksóknari hefur ekki tekið ákvörðun um það hvort Hlín og Malín Brand, systir hennar, verði ákærðar fyrir tilraunir til fjárkúgunar. Systurnar eru einnig grunaðar um að hafa sakað mann um nauðgun og kúgað af honum 700 þúsund krónur. þká
Gammar í hár saman Tvö fyrirtæki sem heita Gamma kaupa og selja fasteignir á Íslandi. Gamma ehf er eignarhaldsfélag um hótelrekstur og fjárfestingar, stofnað fyrir meira en áratug og er með fyrirtækjanafnið Gamma. Hitt fyrirtækið, Gamma Capital Managment, er öllu umsvifameira fjármálafyrirtæki og er með um 60 milljarða í fjárstýringu fyrir lífeyrissjóði, tryggingafélög og banka. Tveir sjóðir á vegum Gamma, kaupa og selja fasteignir.
Fimm karlmenn gefa kost á sér til forseta FIFA og hefur Geir Þorsteinsson lýst stuðningi við Gianni Infantino, en hann hefur verið framkvæmdastjóri UEFA frá 2009.
erfitt að greina hvað veldur stöðunni, hvort hún sé tilkomin vegna þess að konur bjóði sig ekki fram eða vegna þess að þær eru ekki tilnefndar í stöðurnar.“ Geir óttast að FIFA muni ekki breyta miklu í jafnréttismálum í fótboltaheiminum ef sheikinn Salman Bin Ibrahim Al-Khalifa sigrar í kjörinu en Geir telur hann sigurstranglegastan. „Það þarf ekki annað en að skoða hvernig knattspyrnumálum kvenna er háttað í arabaheiminum. Á þessu landsvæði eru jafnréttismál öldum á eftir okkur.“ Er kominn tími á konu sem formann Knattspyrnusambands Íslands? „Já, ætli það gerist ekki bráðum?
Hannes Hilmarsson, stjórnarformaður Gamma ehf, segir þetta óheppilegt. Fyrirtækið líti svo á að það eigi nafnið og muni jafnvel kanna réttarstöðu sína. Stjórnendur Gamma Capital, sem var stofnað árið 2008, segja að það sé engin leið að ruglast á starfsemi fjármálafyrirtækis og eignarhaldsfélags, það séu sjóðir fyrirtækisins sem hafi fjárfest í húsnæði og það sé því engin hætta á að þeim verði ruglað saman. | þká
Coldfri munnúði • Vörn gegn sýklum • Linar særindi í hálsi • Flýtir bata á kvefi og endurnýjun slímhimnu í hálsi
fæst í apótekum
Við kvefi og særindum í hálsi
„Ákvörðunarvaldið í þessu máli á að liggja hjá þjóðinni. Niðurstaðan verður mun sterkari ef þjóðin stendur á bak við hana,“ segir Benedikt. Hann segir að Viðreisnarflokkurinn sé frjálslynt afl sem horfi til markaðslausna. Það verði að láta af laumuspili eins og nýjum búvörusamningum og sölu aflaheimilda. Verð fyrir veiðiheimildir eigi að taka mið af markaðsverði, það eigi að opna landbúnaðarkerfið, en trappa það niður í áföngum svo bændur lendi ekki á vonarvöl. Neytendur verði að hafa raunverulegt val. Benedikt segir að Viðreisn leggi áherslu á að jafna atkvæðisréttinn. Þá þurfi að hefjast handa við byggingu nýs Landspítala strax. Og í náttúruverndarmálum megi ekki gleymast að ósnortin náttúra sé líka gríðarlega verðmæt auðlind. Margir hafa verið nefndir sem hugsanlegir frambjóðendur Viðreisnar, auk Benedikts hefur verið rætt um Hönnu Katrínu Friðriksson, Jórunni Frímannsdóttur og svo auðvitað Þorstein Pálsson og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur en hún hefur nú staðfest að hún hugleiði forsetaframboð. Hún er flottur frambjóðandi, hvað sem hún býður sig fram í.
Mynd | Hari
Benedikt Jóhannesson segir að það þurfi að láta af laumuspili eins og búvörusamningi og samningum við útgerðarmenn.
Ekki víst að Benedikt og Þorsteinn trekki að kjósendur
Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segist telja að ESB málið sé dautt mál í bili. Kjósendur séu ekki að hugsa um Evrópusambandsmálin og kosningarnar muni ekki snúast um þau. „Fyrrverandi kjósendur Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokksins gætu farið yfir til Viðreisnar en það ræðst af fólkinu, þeir þurfa frambæriStefanía lega kandídata sem höfða til ungs fólks og spennandi Óskarsdóttir. framtíðarsýn,“ segir Stefanía. Hún bendir á að framboðið mælist ekki í skoðanakönnunum, talsmennirnir Benedikt og Þorsteinn Pálsson njóti virðingar í samfélaginu en það sé alls ekki víst að þeir trekki að kjósendur þótt þeir fari í framboð. Stefanía segir þó ekki hægt að afskrifa Viðreisn. Hún verði samt fyrst og fremst klofningsbrot úr Sjálfstæðisflokknum. Fylgið á miðjunni sé þó á mikilli hreyfingu og helmingur kjósenda óákveðinn, Samfylkingin í frjálsu falli, og Björt framtíð nær útdauð. Það sé ekki hægt að útiloka neitt.
Stjórnmál Einn stofnenda Pírata telur ágreining ekki djúpstæðan
Hreyfingin ekki að klofna Smári McCarthy segist ekki halda að hreyfing Pírata sé að klofna, þetta sé ekki mjög djúpstæður ágreiningur í raun, einungis vaxtarverkir þótt upphrópanir og æsingur fylgi umræðunni. Smári McCarthy, einn stofnenda Pírata, segist þeirrar skoðunar að enginn þingmaður ætti að sitja lengur en tvö kjörtímabil á þingi. Meirihluti þingsins ætti í rauninni að fara og taka þátt í samfélaginu. Hann segir að þar sem engar reglur séu um það, sé ósanngjarnt að Birgitta Jónsdóttir ætti að víkja frekar en aðrir. Hann segist telja að reynsla Birgittu muni nýtast Pírötum vel. Smári, sem er búsettur í Bosníu
og vinnur um alla Austur-Evrópu og Mið-Asíu, segir líklegt að hann muni gefa kost á sér til setu á Alþingi, en íslensk stjórnmál freisti hans þó álíka mikið og farsótt í augnablikinu. „Ég er í mjög góðri og árangursríkri vinnu hér úti, og þarf að gera upp við mig fljótlega hvort ég fórni þeirri vinnu í veikri von um að geta hjálpað við að koma íslenskum stjórnmálum í betri farveg.“ Varðandi ágreining um stjórnarskrármálið segir Smári að Píratar hafi tekið mjög sterka afstöðu með þeirri stjórnarskrá sem Íslendingar hafa þegar samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu. „Við höfum einsett okkur að koma henni í gegn. Núverandi ríkisstjórn hefur einsett
Smári segist telja að enginn eigi að sitja lengur en tvö kjörtímabil á þingi.
sér að vanvirða vilja almennings. Þannig að það er ljóst að nýja stjórnarskráin fari ekki í gegn á þessu kjörtímabili. Píratar hafa þá tvo valkosti. Að vera með uppsteyt og mótlæti við jafnvel jákvæðum breytingum í millitíðinni, eða að reyna að vinna að jákvæðum endurbótum. Ég hallast að síðari nálguninni. | þká
» » » » »
» 11 milljarðar í lífeyrisgreiðslur » 14 þúsund lífeyrisþegar » 49 þúsund sjóðfélagar greiddu iðgjöld
2015
Starfsemi á árinu 2015
EFNAHAGSREIKNINGUR Í ÁRSLOK í milljónum króna 2015 Innlend skuldabréf Sjóðfélagalán Innlend hlutabr. og hlutd.skírteini
36.532
37.859
139.733
98.879
152.914 146.714
Verðbréf samtals
576.790 500.642
Rekstrarfjármunir og aðrar eignir Skammtímakröfur Skammtímaskuldir Eignir sameignardeildar Eignir séreignardeildar Eignir samtals
4.263
5.805
835
791
2.358
2.425
570
AFKOMA
EIGNIR
Ávöxtun á árinu 2015 var 12,4% og hrein raunávöxtun 10,2%. Fjárfestingartekjur sjóðsins námu 64,4 milljörðum. Raunávöxtun var að meðaltali 7,3% sl. 5 ár, 2,5% sl. 10 ár og 4,9% sl. 20 ár.
Eignir sjóðsins námu 583,7 milljörðum í árslok samanborið við 509,1 milljarð árið áður og nemur hækkun eigna því tæpum 75 milljörðum. Eigna safnið er vel áhættudreift. Þannig eru um 26% af eignum sjóðsins í dreifðu safni erlendra verðbréfa, 27% í innlendum ríkistryggðum skuldabréfum, 16% í öðrum skuldabréfum, 6% í safni sjóðfélagalána og 1% í bankainnstæðum og öðrum eignum. Innlend hlutabréfaeign nemur 24% af eignum sjóðsins.
2014
247.611 217.190
Erlend verðbréf Bankainnstæður
Ávöxtun 12,4% Raunávöxtun 10,2% Jákvæð tryggingafræðileg staða 8,7% Tekjur af fjárfestingum 64 milljarðar Eignir 584 milljarðar
594
TRYGGINGAFRÆÐILEG STAÐA Staðan segir til um hlutfall eigna umfram skuld bindingar. Hún var jákvæð um 8,7% í árslok 2015 og batnaði verulega frá fyrra ári er hún nam 5,1%.
Þróun tryggingafræðilegrar stöðu 8,7%
8%
9.281
583.676 509.069
5,1%
4%
0,9%
24% Innlend hlutabréf
0,4% 2%
4%
2015
2014
Iðgjöld
22.214 20.540
Lífeyrir
11.253 10.222
Fjárfestingartekjur
64.358
45.589
Rekstrarkostnaður
712
663
Breyting eigna Eignir frá fyrra ári Eign samtals
74.607
2,3%
2011
2012
2013
2014
55.244
Eignir samtals
Á árinu 2015 nutu að meðaltali 13.639 sjóðfélagar lífeyrisgreiðslna úr sameignardeild að fjárhæð 10.464 milljónir. Árið áður námu þær 9.565 milljónum og hækkuðu því um 9%.
í milljónum króna 600.000 550.000 500.000 450.000
Lífeyrisgreiðslur sameignardeildar í milljónum króna
400.000 350.000
300.000
10.000
250.000
509.069 453.825 583.676 509.069
9% Skuldabréf sveitarfélaga, banka o.fl. 7% Fyrirtækja skuldabréf
2015
LÍFEYRISGREIÐSLUR
í milljónum króna
1% Bankainnstæður 6% Sjóðfélagalán
2%
0%
BREYTING Á HREINNI EIGN
27% Ríkistryggð skuldabréf
26% Erlend verðbréf
6%
573.021 499.788 10.655
Skipting eignasafns
8.000
200.000 150.000
6.000
100.000 4.000
50.000 0
2.000
2011
2012
2013
2014
2015
0
2011
KENNITÖLUR 2014
Ávöxtun
12,4%
9,8%
Hrein raunávöxtun
10,2%
8,7%
7,3%
5,9%
Hrein raunávöxtun (10 ára meðaltal)
2,5%
3,1%
Hrein raunávöxtun (20 ára meðaltal)
4,9%
4,7%
0,13%
0,14%
Rekstrarkostnaður í % af eignum Rekstrarkostnaður í % af iðgjöldum
3,2%
3,2%
Lífeyrir í % af iðgjöldum
50,7%
49,8%
Fjöldi sjóðfélaga
33.859
33.133
Fjöldi lífeyrisþega
13.639
12.678
35,1
32,7
Ávöxtun verðbréfaleiðar
12,4%
9,8%
Hrein raunávöxtun verðbréfaleiðar
10,2%
8,7%
Ávöxtun innlánsleiðar
3,4%
2,6%
Hrein raunávöxtun innlánsleiðar
1,4%
1,6%
Stöðugildi
2013
2014
2015
SÉREIGNARDEILD 2015
Hrein raunávöxtun (5 ára meðaltal)
2012
Séreign í árslok 2015 nam 10.655 milljónum. Lífeyris greiðslur úr séreignardeild voru 552 milljónir á árinu. Ávöxtun verðbréfaleiðar var 12,4% og hrein raun ávöxtun 10,2%. Ávöxtun innlánsleiðar var 3,4% sem samsvarar 1,4% raunávöxtun.
live.is Ársfundur
Ársfundur sjóðsins verður haldinn þriðjudaginn 15. mars nk. kl. 18 á Grand Hótel Reykjavík.
FJÁRFESTINGAR Kaup á innlendum skuldabréfum umfram sölu námu 38.691 milljón á árinu og kaup innlendra hlutabréfa og hlutdeildarskírteina umfram sölu 7.984 milljónum. Kaup erlendra verðbréfa umfram sölu námu 10.731 milljón.
STJÓRN Ásta Rut Jónasdóttir, formaður Helgi Magnússon, varaformaður Anna G. Sverrisdóttir Birgir S. Bjarnason Birgir Már Guðmundsson Fríður Birna Stefánsdóttir Margrét Sif Hafsteinsdóttir Páll Örn Líndal Framkvæmdastjóri Guðmundur Þ. Þórhallsson
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar febrúar–28. 28. febrúar 2016
6|
Forsetastíflan brestur Eftir að hljótt hefur verið um væntanlegar forsetakosningar í nokkurn tíma hafa tvær konur nú stigið fram og lýst því yfir að þær hugleiði forsetaframboð, þetta eru þær Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sem greindi frá því á vef Fréttatímans og Sigrún Stefánsdóttir sem greindi frá því í viðtali við Akueyri – vikublað. Forsetastíflan er því brostin og búast má við því að fleiri kandídatar bætist í hópinn á næstu dögum. Össur Skarphéðinsson er sterklega orðaður við framboð og margir skora á Katrínu Jakobsdóttur að fara fram.
Eftir að Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnti að hann gæfi ekki kost á sér til endurkjörs í embætti forseta, tilkynntu nokkrir frambjóðendur að þeir stefndu á forsetaframboð. Í þeim hópi voru Þorgrímur Þráinsson, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Ástþór Magnússon, Hildur Þórðardóttir og Ari Jósepsson. | þká
Og þá var kátt í höllinni Samkvæmt dómi Héraðsdóms í fyrravor var Hörpu gert að greiða um 400 milljónir króna í fasteignagjöld á ári. Hæstiréttur hefur nú fellt þá niðurstöðu úr gildi. Ljóst var á sínum tíma að upphæðin gæti skipt sköpum fyrir framtíð hússins sem átti samkvæmt þessu að greiða margfalt meiri fasteignagjöld en Kringlan og Leifsstöð.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Sigrún Stefánsdóttir eru báðar að íhuga framboð. Samsett mynd | Hari
Armenskum hjónum á sjötugsaldri verður vísað úr landi í dag, föstudag HEILSURÚM
Alberth og Tatjana eiga sér þá ósk heitasta að fá að vera á Íslandi og kenna bókmenntir og tónlist.
Mynd | Hari
HEILSUDÝNAN SEM L ÆTUR ÞÉR OG ÞÍNUM LÍÐA VEL
5 ÁRA ÁBYRGÐ C&J GOLD HEILSURÚM � Fimm svæðaskipt
� Vandaðar kantstyrkingar.
pokagormakerfi.
� Slitsterkt og mjúkt áklæði.
� Laserskorið heilsu- og
� Val um lit á botni
hægindalag tryggir réttan
FERMINGARTILBOÐ
HEILSURÚM FYRIR
U N G T, VA X A N D I F Ó L K
C&J GOLD M/COMFORT BOTNI
F E R M I N G A RTILBOÐ
10 0 X 2 0 0
116.800 KR.
8 9 .9 0 0
120X200
1 41 . 4 6 0 K R .
9 9 .9 0 0
140X200
156.460 KR.
10 9 .9 0 0
FA X A F E N I 5 Reykjavík 588 8477
F U L LT V E R Ð
DA L S B R AU T 1 Akureyri 588 1100
S KE I Ð I 1 Ísafirði 456 4566
Útlendingastofnun neitaði eldri hjónum frá Armeníu um dvalarleyfi. Armenía er meðal verst settu ríkja Evrópu og hjónin segja mannréttindabrot algeng af hálfu stjórnvalda þar. Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir salka@frettatiminn.is
og löppum.
stuðning.
S TÆ R Ð
Alberth og Tatjana fá ekki að vera á Íslandi
Hjónin Alberth og Tatjana hafa dvalið á Íslandi í rétt yfir ár en var nýverið synjað um dvalarleyfi og vísa á þeim úr landi í dag, föstudag. Þau segja enga vinnu að fá í Armeníu og ómögulegt að komast af á ellilífeyri þar í landi, en hann er um 7080 dollarar, eða 10 þúsund krónur á mánuði. „Jafnvel þó það væri hús á endimörkum Íslands þar sem enginn byggi væri ég til í að búa þar. Okkur langar bara að vera áfram á Íslandi, hér erum við aldrei stressuð og fólk kemur vel fram við okkur. Okkar bíður ekkert í Armeníu.“ Tatiana er með mikla menntun í rússneskum bókmenntum og langar að koma þeirri þekkingu til skila hér og Albert er reyndur tónlistarkennari og hornleikari. Bæði langar þau að kenna og starfa á Íslandi. Hjónin komu hingað frá Póllandi þar sem þau voru á alþjóðahátíð. Albert hafði komist upp á kant við yfirvöld og taldi sér ekki vært í Armeníu af pólitískum ástæðum. Þau ákváðu því að fara til Íslands og sóttu um hæli hér við komuna. Daginn eftir byrjuðu þau svo að læra
íslensku, og eru nú á sínu þriðja íslenskunámskeiði. Hjónin segjast hafa lesið mikið um Ísland, þau hafi þó haldið að þau ættu ekki eftir að komast hingað enda fjarlægt land í þeirra augum. „Þegar við kynntumst svo Íslendingum var það óvænt ánægja hversu yndislegir þeir voru.“ Síðan þau komu hingað hefur Albert skrifað greinar í alþjóðleg tímarit um Ísland. Alberth og Tatjana fengu lokaúrskurð Útlendingastofnunar þann 19. janúar. Þá var þeim bæði synjað um dvalarleyfi sem veitt eru flóttamönnum og þau sem veitt eru af mannúðarástæðum. Þessar tvær tegundir dvalarleyfa eru þó þau einu sem fólki býðst í þeirra stöðu, enda koma þau ekki frá EES-landi. Þrátt fyrir að vísa eigi hjónunum
úr landi segja þau yfirvöld hafa komið fram við þau af heilindum og virðingu og vilja sérstaklega hrósa þeim lögreglumönnum sem þau hafa átt samskipti við. Eins eru þau þakklát lögfræðingi sínum og þeim sem þýtt hafa fyrir þau hér á Íslandi. „Eins og við skiljum þetta er enginn á móti því að við séum hér og allir sjá að við getum lagt okkar til samfélagsins hér, en það virðast ekki vera lagalegar forsendur til að leyfa okkur að vera. Við yrðum mjög glöð ef við fengjum að vera.“ Lögfræðingur hjónanna, Arndís A. K. Gunnarsdóttir, er þó á öðru máli, en hún telur að Útlendingastofnun hefði getað veitt þeim dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Það sé jafnframt mikill missir fyrir Ísland að missa hjónin úr landi.
Viltu koma hönnun þinni á framfæri við þúsundir?
HÖNNUNARMARS Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI CREATIVE TAKE OFF er nýr vettvangur fyrir hönnuði að koma verkum sínum á framfæri, staðsettur í brottfararsal Keflavíkurflugvallar.
HVÍTA HÚSIÐ —— SIA 2016
Íslensk hönnun verður sett í öndvegi í tilefni HönnunarMars en Isavia í samstarfi við Hönnunarmiðstöð Íslands býður upprennandi hönnuðum að selja hönnun sína á besta stað á verslunarsvæðinu 4.-22. mars.
Pantone Violet U
CMYK 75 / 100 / 0 / 0
Okkur finnst að frábærar hugmyndir eigi að fá byr undir báða vængi og að þeir sem fara um flugstöðina á leið sinni til annarra landa geti gripið með sér íslenska hágæðahönnun og borið hróður listamannanna út fyrir landsteinana.
Hönnuðir sækja um á vefnum kefairport.is/CreativeTakeOff. Hönnunarmiðstöð Íslands fer yfir umsóknir og tekur ákvörðun um valið. Tilkynnt verður um niðurstöður 1. mars næstkomandi. Við valið verður lögð áhersla á fjölbreytt vöruúrval og að gefa ferðamönnum tækifæri til að kynna sér gróskuna í íslenskri hönnun. Isavia hvetur hönnuði til að bregðast skjótt við þessu kalli og sækja um þátttöku í CREATIVE TAKE OFF fyrir 1. mars.
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
8|
Íslandspóstur hefur fjárfest í óskyldum rekstri unda nfarin ár en þær fjárfestingar hafa ekki skilað bættri afkomu. Þvert á móti hafa þær sogað til sín lausafé fyrirtækisins.
Mynd | Hari
Íslandspóstur Ríkisfyrirtæki með einkaleyfi sækir fram á samkeppnismarkaði
Mikið tap vegna dótturfyrirtækja fóðrað með hækkun gjalda Forsvarsmenn Íslands pósts hafa reynt að byggja upp starfsemi utan hefð bundinna bréfasendinga með litlum árangri. Þrátt fyrir mikla hækkun póst burðargjalda undanfarin ár hefur staða fyrirtækisins hríðversnað svo nú eru sjóðir þess uppurnir. Póst burðargjöld á Íslandi eru mjög há í evrópskum saman burði og þau hafa hækkað meira en annars staðar. Gunnar Smári Egilsson gunnarsmari@frettatiminn.is
Póstburðargjöld hækkuðu enn á ný í byrjun ársins og nú kostar næstum tvöfalt meira að pósta sendibréf en árið 2010. Á verðlagi dagsins í dag kostaði um 88 krónur að senda bréf innanlands árið 2010 en í dag kostar það 170 krónur, 82 krónum meira. Póst og fjarskiptastofnun hefur samþykkt þessar hækkanir Íslands pósts á grundvelli þess að hratt dregur úr fjölda bréfa. Í ár er gert ráð fyrir að landsmenn sendi um 25 milljónir bréfa, sem eru nógu létt til að heyra undir einkarétt Ísland spósts, undir 50 grömmum. Árið 2010 voru bréfin hins vegar um 39 milljónir. 92 prósent verðhækkun
gerir hins vegar meira en að vega upp 37 prósent magnminnkun. Al menn póstburðargjöld hafa þann ig hækkað um 21 prósent umfram verðlag og magn frá 2010. Það má vera að afláttarkjör raski þessari mynd eitthvað ef Íslandspóstur hefur hækkað verð minna til stór kaupenda. Lakari en evrópskir póstar Íslandspóstur er í sama vanda og önnur sambærileg póstfyrirtæki í Evrópu. Gömlu ríkispóstarnir glíma allir við jafnan og mikinn samdrátt. Samskipti eru að flytjast yfir í staf rænt form. Fólk og fyrirtæki senda færri bréf og sjaldnar en áður. Til að mæta samdrættinum hafa gömlu ríkispóstfyrirtækin, sem í mörgum löndum hafa verið einka vædd að öllu eða að hluta, hækkað gjaldskrá sína. Samkvæmt saman tekt Þýska póstsins hækkuðu póst burðargjöld að meðaltali um 22,5 prósent frá 2005 til 2014. Hækkanir Íslandspósts á þessu tímabili voru langt yfir evrópska meðaltalinu. Ís lensk póstburðargjöld hækkuðu um 62,8 prósent, 40,3 prósentustigum meira en meðaltalið. Síðan Þýski pósturinn gerði sína mælingu hafa póstburðargjöld á Ís landi hækkað þrívegis, samtals um 16 prósent umfram verðlag. Saman
Hækkun póstburðagjalda 2005–2014 62,8%
Ísland Evrópa, meðaltal 22,5% Norðurlönd, meðaltal
burðurinn er því líklega enn verri fyrir Íslandspóst í dag en fram til 2014. Miðað við stöðuna getum við sagt að ef rekstrarárangur Íslands pósts hefði verið eins og meðaltal evrópskra póstfyrirtækja kostaði 31 krónu minna að senda bréf í dag en raunin er. Það hljómar kannski sem lítill munur en höfum í huga að á bak við þessa tölu eru næstum 25 milljónir bréfa. 31 króna á bréf verður þann ig að 775 milljónum króna þegar árið er gert upp, ef afsláttarkúnnar hafa borið jafna hækkun á við al menning. Þetta er árgjaldið sem við greið um fyrir að eiga póstfyrirtæki sem stendur sig svona miklu verr en meðaltal evrópskra póstfyrirtækja í að mæta hinu fyrirsjáanlega; að fólk sendir færri bréf en áður.
41,1%
Í flokki með Austur-Evrópu Þegar samanburður evrópskra póstfyrirtækja er skoðaður kem ur í ljós að sé miðað við meðal laun var hvergi hlutfallslega óhag kvæmara fyrir launafólk að setja bréf í póst en á Íslandi. Íslenskur verkamaður er 4 mínútur og 6 sekúndur að vinna fyrir frímerki. Aðeins verkafólk í Búlgaríu, Lett landi, Rúmeníu, Litháen, Póllandi, Slóvakíu, Króatíu, Eistlandi, Ung verjalandi og Tékklandi voru lengur að vinna sér inn fyrir frí merkinu. Ísland er þarna í hópi með AusturEvrópuríkjum. Á eftir Íslandi komu nokkur lönd Suður Evrópu. Það nágrannaland okkar sem kemur næst er Finnland. Það tók finnska verkamanninn 2 mín útur og 34 sekúndur að vinna fyr ir frímerki. Íslendingurinn er 60 prósent lengur að vinna fyrir
Sjóðir póstsins tæmast
Handbært fé í árslok á núvirði 2002
2.334 milljónir
2003
3.103
2004
2.092
2005
1,915
2006
1,311
2007
398
2008
347
2009
900
2010
934
2011
491
2012
305
2013
287
2014
88
Á ellefu árum hafði lausafjárstaða fyrirtækisins versnað um 3 milljarða króna. Það er ekki góð staða fyrir fyrirtæki sem veltir 7,3 milljörðum króna að eiga aðeins 88 milljónir króna inni á heftinu. Greiðsluvandræði blasa við.
MARIBO HLÝLEGUR Þessi margverðlaunaði ostur hefur verið framleiddur frá árinu 1965 og rekur ættir sínar til danska bæjarins Maribo á Lálandi. Það sem gefur Maribo-ostinum sinn einkennandi appelsínugula lit er annatto-fræið sem mikið er notað í suðurameríska matargerð. Áferðin er þétt en bragðið milt með vott af valhnetubragði. Frábær ostur til að bera fram með fordrykk, í kartöflugratín eða á hádegisverðarhlaðborðið.
www.odalsostar.is
www.peugeot.is
PEUGEOT 308
SPARNEYTIÐ LJÓN Á VEGINUM CO2 82g - ELDSNEYTISEYÐSLA 3,1L/100km* NÚ FÁANLEGU
R MEÐ
5 ÁRA
Á BY R G Ð
*Engine of the Year Awards 2016
*
PEUGEOT 308 kostar frá kr.
3.190.000
Opið laugardaga milli kl. 12:00 og 16:00 Þó Peugeot 308 hafi hlotið fjölda verðlauna út um allan heim þá eru það ekki bara verðlaunin sem skera hann frá samkeppninni. Ómótstæðilegir aksturseiginleikar, gott rými fyrir bæði farþega og farangur, eyðslugrannar og endingargóðar vélar*, hvort sem er dísil eða bensín, með eldsneytiseyðslu frá 3,1L/100km og CO2 útblástur frá 82g/km, þá eru þetta eiginleikar sem einfaldlega er erfitt og nær ómögulegt að keppa við. Komdu og prófaðu Peugeot 308, bíl sem á sér ekki jafningja.
Bernhard ehf • Vatnagörðum 24 - 26 • Sími 520 1100 • www.bernhard.is Umboðsaðilar: Reykjanesbæ, Bernhard, sími 421 7800 • Akranesi, Bílver, sími 431 1985 Akureyri, Höldur, sími 461 6020 • Vestmannaeyjum, Bragginn, sími 481 1535
Þú finnur okkur á facebook.com/PeugeotIceland
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
10 |
Allskonar annað en póstur
Stjórnendur Íslandspósts hafa verið gagnrýndir af samkeppnisaðilum og Póst- og fjarskiptastofnun fyrir að kaupa óskylda starfsemi og stofna fyrirtæki á samkeppnismarkaði í stað þess að einbeita sér að grunnstarfseminni, einkaleyfi á útburði bréfa. Sala á minjagripum til ferðamanna er ekki stór þátttur í starfseminni en setur samt sterkan svip á útibú Íslandspóst.
170
kr.
Póstburðargjald fyrir almennt bréf í forgangi á föstu verðlagi
1,05 evrur
Evrópa, meðaltal
0,97 evrur
Norðurlönd, meðaltal
1. janúar 2004
Póstburðargjöld að teknu tilliti til verðlags og launa
kr.
1,10 evrur
Ísland
0,90 evrur
Evrópa, meðaltal
Pósturinn kaupir prentsmiðju Í athugasemdum sínum við skýrslu, sem ráðgjafafyrirtækið Expectus vann fyrir innanríkisráðuneytið, bendir Póst og fjarskiptastofnun á
Ný kynslóð af liðvernd
Ekki leiða liðverki hjá þér! Fæst í apótekum www.regenovex.is
að lækkun sjóðsins um rúmar 800 milljónir króna frá 2009 til 2013 hafi verið minni en samanlagt fram lag Íslandspósts til dótturfyrirtækja sinna í samkeppnisrekstri á tíma bilinu. Með öðrum orðum heldur stofnunin því fram að fækkun bréfa og tap á einkaleyfisskyldum rekstri skýri ekki versnandi afkomu Ísland spósts heldur fjárfestingar fyrirtæk isins í óskyldum rekstri. Eftir að Ingimundur Sigurpáls son tók við sem forstjóri Íslands pósts árið 2004 var mörkuð stefna um að víkka út starfsemi fyrirtæk isins til að mæta fyrirsjáanlegum samdrætti í hefðbundnum bréfa sendingum. Fyrirtækið stofnaði til og keypti nýja starfsemi. Í dag á Íslandspóstur meðal annars prentsmiðjuna Samskipti og inter netpóstfélagið ePóst og auk þess Frakt flutningamiðlun og Gagna geymsluna og hluti í Internet á Ís landi, Vörusjá og Sendli.is. Ekkert af þessum verkefnum hefur bætt stöðu Íslandspósts, sum eru föst í taprekstri og hafa eytt upphaflegu hlutafjárframlagi Póstsins og ekki getað endurgreitt lán sem Póstur inn hefur lánað til starfseminnar. Þótt gagnrýna megi að ríkisfyrir tæki hasli sér völl á nýjum mörk uðum þá hefði mátt réttlæta þessa stefnu ef hún hefði bætt stöðu fyrir tækisins. Niðurstaðan er hins vegar sú þessi stefna veikti fyrirtækið, át upp sjóði þess og gerði það lakar sett til að mæta fyrirsjáanlegum erfiðleikum vegna fækkunar bréfa. Í tilfelli Íslandspósts er þetta reyndar sérlega gagnrýnisvert því lögum samkvæmt er fyrirtækinu óheimilt að flytja fé sem verður til í einkaleyfisrekstri yfir í samkeppnsi rekstur. Forsvarsmenn fyrirtækis ins neita að það hafi verið gert en það er þó vandséð hvernig þeim tekst að sundurgreina uppruna fjár í sjóðnum sem notaður hefur verið til að lána til dótturfyrirtækjanna án þess að þau hafi getað endur greitt lánin.
01.01.2016 | 170,0 kr.
01.10.2015 | 158,0 kr.
01.04.2015 | 153,5 kr.
01.08.2014 | 146,8 kr.
01.01.2014 | 133,9 kr.
01.07.2012 | 129,4 kr.
01.10.2011 | 108,0 kr.
01.06.2011 | 101,6 kr.
01.03.2010 | 88,5 kr.
01.01.2008 | 113,8 kr.
um. Á ellefu árum hafði lausafjár staða fyrirtækisins versnað um 3 milljarða króna. Það er ekki góð staða fyrir fyrirtæki sem veltir 7,3 milljörðum króna að eiga aðeins 88 milljónir króna inni á heftinu. Greiðsluvandræði blasa við. Fyrir tækið þarf að taka lán til að eiga fyrir launum. Það er ömurleg staða fyrir áður stöndugt fyrirtæki á borð við Íslandspóst.
01.02.2007 | 103,9 kr.
Bæði samkeppnisaðilar Íslands pósts og Póst og fjarskiptastofnun hafa bent á að ekki megi rekja laka stöðu Íslandspósts einvörðungu til fækkunar bréfa. Það er ekki bara að Íslandspóstur hafi hækkað gjald skrár langt umfram verðlag og þó nokkuð umfram það sem þarf til að vega upp fækkun bréfa og hafi auk þess lokað útibúum og fækkað starfsfólki; heldur hefur handbært fé fyrirtækisins étist upp á undan förnum árum. Í árslok 2003 var handbært fé Ís landspósts meira en 3,1 milljarður króna á núvirði. Í árslok 2014 voru bara 88 milljónir króna eftir í sjóðn
01.05.2006 | 99,3 kr.
0,91 evra
Norðurlönd, meðaltal
Komdu í veg fyrir frekari skemmdir og niðurbrot á auðveldan og áhrifaríkan hátt
93,1 01.04.2005 | 97,3 kr.
Lök staða vegna dótturfyrirtækja En hvers vegna stendur Íslands póstur sig svona miklu lakar en sambærileg fyrirtæki í Evrópu? Einkaleyfi á bréfasendingum hefur verið afnumið í löndum Evr ópusambandsins en það hefur ekki haft mikil áhrif á markaðinn. Gömlu ríkispóstarnir drottna enn hver yfir sínum markaði, hvort sem póstarnir hafa verið einkavæddir eða ekki. Það er aðeins í Hollandi, Þýskalandi, Rúmeníu, Svíþjóð, Litháen, Pólland og á Ítalíu og Spáni sem önnur póstburðarfyrirtæki hafi komist yfir 10 prósent mark aðshlutdeild. Það er því ekki hörð samkeppni sem hefur haldið aftur að verðhækkunum í Evrópu. Einka væðing ríkispóstanna hefur því al mennt ekki leitt til aukinnar sam keppni. Breytingin hefur fyrst og fremst verið sú að arðurinn af starf seminni rennur til einkaaðila eða til að greiða niður lánin sem þeir tóku til að kaupa fyrirtækin af ríkinu.
1,32 evrur
Ísland
1. janúar 2016
Hækka langt umfram verðlag
Póstburðargjöld að teknu tilliti til launakostnaðar
01.01.2004 | 93,1 kr.
sínu frímerki en finnski launa maðurinn. Frá mælingunni hafa póstburð argjöld á Íslandi hækkað langt um fram laun. Samanburðurinn er því líklega enn lakari í dag. Þegar borin eru saman póst burðargjöld í Evrópu og þau leið rétt vegna mismunandi launa og verðlags metur Þýski pósturinn að gjöldin á Íslandi séu um 22 prósent hærri en meðaltal Evrópu. Sam kvæmt því er frímerki á Íslandi 31 krónu of dýrt.
Stofnun verður fyrirtæki Þegar rekstur gömlu evrópsku rík ispóstanna er skoðaður kemur í ljós að svo til öll fyrirtækin hafa dregið saman starfsemi sína og fækkað fólki til að mæta fækkun bréfasend inga. Eins og Póst og fjarskipta stofnun benti á í athugasemdum til innanríkisráðuneytisins getur það verið háskaleg leið að mæta minna magni einvörðungu með hækkun gjaldskrár. Hækkun póstburðar gjalda dregur úr samkeppnisstöðu bréfasendinga og flýtir fyrir því að samskiptin færist yfir á internetið. Svo til öll póstfyrirtæki í Evrópu hafa fækkað starfsfólki umtalsvert. Flest hafa fækkað starfsfólki um 20 til 30 prósent, en nokkur um allt að 50 prósent. Undantekningarnar eru póstfyrirtækin í Slóveníu, Lúxem borg og á Íslandi. Frá 2009 hefur Íslandspóstur fækkað stöðugildum um 10 prósent á sama tíma og bréf um hefur fækkað um 35 prósent. Saga Íslandspósts gefur tilefni til að velta fyrir sér gagnsemi hluta félagavæðingar ríkisstofnana. Það er ekki gefið að það séu hagsmunir almennings að viðhalda fyrirtæk inu Íslandspósti þegar hefðbund ið hlutverk stofnunarinnar dregst saman og hverfur líklega á end anum vegna tæknibreytinga. Með því að breyta stofnun í hlutafélag verður til hluthafi, sem samkvæmt fyrirtækjafræðum krefst vaxtar og viðgangs starfseminnar og arð semi á hlutabréfaeign sína. Það var vegna ímyndaðra hagsmuna þessa hluthafa, sem í raun er sama þjóð in og átti stofnunina, sem forsvars menn Íslandspósts fóru að leita að framhaldslífi fyrir fyrirtækið Ís landspóst. Hugsanlega hefði það verið hag felldara almenningi ef 3 milljarða króna sjóður fyrirtækisins hefði verið notaður til að greiða niður kostnað vegna óhagkvæmni af minnkandi póstflutningum í stað þess að verja sjóðnum til að búa til fyrirtæki úr ríkisstofnun.
ÓTRÚLEGUR AFSLÁTTUR
LAGERSALA LÍN DESIGN LAUGARDAG OG SUNNUDAG KOMDU OG TAKTU ÞÁTT Í LUKKULEIK, ALLT AÐ 50.000 KR VINNINGUR.
BARNAFÖT FRÁ 250 KR.
DÚKAR FRÁ 2.990 KR.
GJAFAVÖRUR FRÁ 290 KR.
BARNA RÚMFÖT FRÁ 3.590 KR.
OFNHANSKAR FRÁ 390 KR.
VISKASTYKKI FRÁ 490 KR.
HÓTEL RÚMFÖT FRÁ 5.990 KR.
SVUNTUR FRÁ 490 KR.
Laugavegi 178
Laugardag 11-17
Sunnudag 11-17
Glerártorgi
Laugardag 10-17
Sunnudag 13-17
fréttatíminn | helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
12 |
KannSKi er eKKert SVo töff að Vinna SVona miKið Sífellt fleiri rannSóknir benda til þeSS að vinnutengd Streita og kulnun Séu að hraða för okkar í gröfina. allt að 60% forfalla á vinnumarkaði má rekja til Streitu og oft á tíðum er fólk orðið örmagna á líkama og Sál þegar það leitar Sér hjálpar. koStnaðurinn vegna álagSinS og vinnuStaða Sem reka mætti á heilSuSamlegri hátt hleypur á tugum milljarða en á bak við glataðar upphæðirnar eru útbrunnir einStaklingar Sem hafa glatað Sjálfum Sér.
Sex stig kulnunar
Kulnun
Kulnun er hægt að lýsa sem hamlandi sálrænu ástandi, tengdu álagi í vinnu, sem leiðir til þverrandi orku og tilfinningalegrar uppgjafar. Þol gagnvart veikindum getur minnkað, svartsýni og óánægja aukist, tenging við starfið horfið og forföll aukist. Vinnuafköst geta minnkað en birtingarmynd kulnunar er misjöfn hjá hverjum og einum. Starfsmaður í kulnun leitast oft við að mynda fjarlægð á milli sín og fólksins sem hann vinnur með og reynir að gera samskipti sem ópersónulegust. Margt getur valdið kulnun í starfi, svo sem of mikið vinnuálag, tímapressa, óljós hlutverkaskipti, samskipti á vinnustað og skortur á ákvörðunarrétti. Kulnun er oftast afleiðing langvarandi streitu en er samt ekki það sama og streita. Streita einkennist af mikilli virkni á meðan kulnun einkennist á algjörum skorti á virkni, sljóleika og vonleysi sem getur leitt af sér þunglyndi. Skv. rannsóknum er tíðni kulnunar í Evrópu um 7-10% og fer vaxandi.
1. Vægt streituástand
Vægt stress þarf ekki að vera neikvætt. Starfið getur enn verið hvetjandi og streitan virkað sem aukin orka. Einstaklingurinn er vel vakandi, skilningarvitin opin og yfirvinnan er ennþá spennandi og skemmtileg. Væg streita er í raun góð því hún varar líkamann við hættunni sem fylgir áframhaldandi álagi. Það mikilvæga er að hlusta á líkamann og læra að lesa í fyrstu einkenni streitu.
1 2 3 4 5 6
2. Áhrif streitu koma fram
Hér byrjar heilsunni að hraka og orkan endist ekki út daginn. Líkamleg einkenni koma fram; óþægindi frá meltingarvegi, hjartsláttur og ónot í brjósti, vöðvaspenna, eirðarleysi, pirringur og léttur kvíði sem byrjar sem hnútur í maga.
3. Þreytan verður áberandi
Sterkari líkamleg áhrif koma fram, auk svefntruflana. Kvíðinn verður varanlegur í bland við neikvæðni og vanmáttarkennd. Mjög grunnt verður á pirringi og skapsveiflur gera vart við sig. Einstaklingur fær óútskýrð grátköst og reiðist sínum nánustu við minnsta tilefni.
4. Sinnuleysi eykst
Tilfinningaleg uppgjöf gagnvart vinnunni myndast. Erfitt er að klára daginn og auðveld verk verða erfið. Einbeitingarskortur og minnkuð hæfni til félagslífs verða áberandi. Ótti án skýringa, lítill svefn og svitaköst. Neikvæðni verður viðvarandi.
5. Óvinnufærni
Þunglyndi byrjar að myndast. Óútskýrð óttatilfinning, sviti dag og nótt og þungur hjartsláttur verður viðvarandi ástand auk skjálfta, dofa í höndum og fótum, ofsakvíða og fælni.
6. Kulnun
Andleg og líkamleg örmögnun.
Andleg vanlíðan og veikindi kosta atvinnulífið gífurlegar upphæðir í fjarvistardögum og minni framleiðni. Rannsóknir benda til þess að 3–4% landsframleiðslu vestrænna ríkja glatist vegna þess að fólk er of veikt, stressað eða annars hugar til að geta skilað eðlilegum afköstum. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
Árið 2004 taldi Alþjóðaheilbrigðisstofnunin að þunglyndi væri meginorsök skertrar starfsgetu og nú spáir stofnunin því að árið 2020 verði þunglyndi helsta orsök örorku. Ásta Snorradóttir, sérfræðingur hjá Vinnuvernd, segir erfitt að reikna út kostað vegna vinnutaps sem tengist streitu og kulnun í starfi, hver vinnustaður skrái veikindadaga en ekki sé enn haldið miðlægt utan um upplýsingarnar, en einnig sýna rannsóknir að kulnun er oft ranglega greind sem þunglyndi. Evrópskar rannsóknir sýna að hátt í 60% forfalla á vinnumarkaði megi rekja til streitu og engin ástæða er til að ætla að því sé öðruvísi háttað hér á landi. Auk þess er greinileg aukning í örorkumati hér á landi líkt og annarsstaðar sem að einhverju leyti má rekja beint til afleiðinga streitu. Innan Evrópusambandsins eru geðraskanir orðnar algengasta orsök örorku, algengari en stoðkerfisvandamál og hjartasjúkdómar og það sama á við um Ísland. „Rannsóknir Evrópsku vinnumálastofnunarinnar sýna að vinna er almennt að verða einfaldari og á sama tíma eiga afköst að vera meiri yfir skemmri tíma,“ segir Ásta. „Þetta eru hlutir sem hringja viðvörunarbjöllum vinnuverndarsamtaka því einsleitni og tímapressa eru mjög streituvaldandi þættir.“
Ábyrgðin er allra „Það er mjög mikilvægt að fólk læri að þekkja á sína streituvalda,“ segir Svava Jónsdóttir, heilsu- og mannauðsráðgjafi hjá Streituskóla forvarna. Svava vinnur með fyrirtækjum að forvarnarstarfi auk þess að taka á móti fólki sem er farið að finna fyrir fyrstu einkennum streitu eða er komið lengra á veg í kulnun. Svava segir mikilvægt að fólk geri sér grein fyrir því að kulnun er ekki á ábyrgð þess sem fyrir henni verður og að í dag sé fókusinn settur á stjórnun ekki síður en starfskraft þegar talað er um orsakir kulnunar. „Hingað kemur oft fólk sem er búið að tapa gleðinni í starfi eða er farið að finna fyrir líkamlegum einkennum sem finnst engin skýring á. Kulnun gerist ekki á einum degi heldur út frá viðvarandi álagi og streitu og aðdragandinn er ekki einfaldur. Það myndast ójafnvægi í kröfum til starfskrafts og getu hans til að mæta þessum kröfum. Orsökin liggur að miklu leyti í vinnuskipulaginu og aðstæðum í vinnunni,“ segir Svava. Kunnum ekki að hlusta á líkamann Svava segir að ferlið sem geti endað með kulnun byrji oftast með álagi sem flestir ráði við og finnist jafnvel skemmtilegt í upphafi. Þegar streitan fari svo að aukast kannist fólk ekki við einkennin. „Þegar óþægindi tengd streitu gera vart við sig er líkaminn í raun að vara okkur við en fæst okkar staldra við því við kunnum ekki að hlusta á líkamann. Streitan er lúmsk og hægt og rólega eykst andleg vanlíðan. Í kulnunarferlinu tekur einstaklingurinn vanalega að sér verkefni þrátt fyrir að geta það ekki því fólk gerir sér ekki grein fyrir ástandinu. Þannig myndast vítahringurinn. Þegar streitan verður viðvarandi náum við ekki að endurheimta kraftana á milli tarna og þá fara enn fleiri viðvörunarbjöllur í gang,“ segir Svava og á þá við líkamlega einkenni sem margir kannast við en tengja ekki endilega við streitu. „Á vinnustaðnum lýsir þetta sér oft með eirðarleysi og þverrandi frammistöðu. Mistökin verða fleiri, án þess að einstak-
Streitueinkenni tilfinningaleg
Kvíði, ótti, reiði, sorg, andúð.
Huglæg
Skekkt, óskýr og ónákvæm hugsun, hugarflakk, skrýtnar ákvarðanatökur, lágt sjálfsmat, neikvæðni, skapsveiflur.
Breytt hegðun
Mataræði, svefnleysi, einangrun, frestun og vanræksla, árátta, skapsveiflur, kynlíf, áfengi, tóbak eða önnur lyf.
Líkamleg einkenni
Verkir, þyngsli fyrir brjósti, meltingarkerfið í hnút, veikindi.
NÝJUSTU GRÆJURNAR
STÚTFULLAR VERSLANIR AF ÖLLUM HEITUSTU GRÆJUNUM! ENN A BETRÐ R VE
XL2411Z
TRIACTOR
14.900
144Hz
49.900
R z 3D SKJÁ 24” 144H LEGA NÝ ALGJÖR UN! IF UPPL
NI
1190MHz OG ALLT AÐ 30% YFIRKLUKK UN MEÐ ENN ÖFLUGRI 3X WINDFO RCE KÆLIN GU MEÐ KOPAR HIT APÍPUM
XTREME GAMING
79.900
0dB
R NVAÝ R AÐ
G GAMIN SILENorTce 3X TÆKEININRI Windf R LoL OG FL SKILA JUM Í 0dB LEIK ÐLEYSI! HLJÓ
LENDA!
240GB SSD DISKUR
4GB
7.1GHz MIN
144Hz 3D LEIKJASKJÁR
GTX 970 LEIKJASKJÁKORT
Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is
Samsung valið, enn á ný, besta sjónvarpið í Evrópu 4x betri upplausn, Nanokristaltækni, 64x fleiri litir, 30% meiri birta. 65” Samsung JS9505
949.000.-
65” Samsung JS9005
649.900.65” Samsung JU6075
369.900.-
Samsung SUHD
4x betri upplausn, Smart TV, Netflix ofl., Öll tæki í einni og sömu fjarstýringunni. Upplifðu meiri dýpt í bognu tæki (JU7505) UHD uppskölun.
65” Samsung JU7505
469.900.-
65” Samsung JU7005
449.900.-
FYRIR HEIMILIN Í LANDINU
lágmúla 8 · SÍmi 530 2800 · ormsson.is
SÍÐUmúla 9 · SÍmi 530 2900
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
14 |
FLOTAÞJÓNUSTA
lingurinn geri sér grein fyrir því þar sem hugurinn er á fullu við að vinna og skipuleggja. Þegar streitan er svo komin enn lengra á veg geta skapsveiflur með tilheyrandi grátköstum og reiðiköstum farið að gera vart við sig og magaverkur orðið að magabólgum eða jafnvel magasári. Ferlið tekur mislangan tíma,“ segir Ásta, „en þegar þú ert komin á lokastig þá verður fólk algjörlega framtakslaust, kemur engu í verk og verður algjörlega óstarfhæft.“ 40% vilja styttri vinnuviku „Allir eru að sinna mörgum hlutverkum í lífinu og rannsóknir sýna að árekstrarnir myndast þegar verið er að keppa um tíma, orku og hegðun,“ segir Ragnheiður Eyjólfsdóttir, verkefnastjóri hjá Miðstöð
Mercedes-Benz Citan Leiguverð frá 68.900 kr. á mán.
Fiskislóð 73 · 101 Reykjavík · Sími 511 6600 ratio@ratio.is · www.ratio.is
símenntunar á Suðurnesjum. Í rannsókn Ragnheiður á atvinnu- og fjölskyldujafnvægi frá árinu 2013 kemur fram að 40% aðspurðra telja styttingu vinnuvikunnar geta aukið lífsgæði og auðveldað barnafólki að samtvinna fjölskyldulíf og atvinnu. Þegar þátttakendur voru spurðir hvaða atriði þeim þættu líklegust til að draga úr árekstrum milli fjölskyldu og atvinnu og gætu stuðlað að auknu jafnvægi var langstærsta svörunin við fækkun vinnustunda, eða um 40%. Næst á eftir koma 26% sem vilja aukið sjálfstæði í starfi, 24% sem vildu draga úr yfirvinnu og 22% sem gátu hugsað sér að minnka starfshlutfall. Töff að vinna mikið á Íslandi „Það er auðvitað allra hagur að okkur líði vel í vinnunni, fjölskyld-
Streituvaldandi sveigjanleiki
Sveigjanlegur vinnutími er ekki alltaf jákvæður. Í dag er fólk alltaf nettengt og slekkur hvorki á síma né tölvu þegar heim er komið, sem er mjög streituvaldandi. Eftir að fartölvur og snjallsímar fóru að vera sjálfsagður hluti af lífi fólks hefur orðið sveigjanlegur vinnutími hætt að vera jafn jákvætt hugtak og áður og þýðir í raun að vinnutíma lýkur aldrei.
unnar, fyrirtækjanna og þjóðarbúsins,“ segir Ragnheiður sem telur fyrsta skrefið í átt að lausn á vandamálinu vera að viðurkenna það. Það sé bara sérstaklega erfitt fyrir Íslendinga. Íslendingum hefur alltaf þótt mjög töff að hafa brjálað að gera,“ segir Ragnheiður, „það er bara í menningunni. Okkar vinnumarkaður er líka ólíkur nágrannalöndunum því við eigum fleiri börn, vinnum fleiri vinnustundir og atvinnuþátttaka kvenna er hærri hér. Samt viljum við vinna fullan vinnudag, vera í ræktinni og eiga fleiri börn. Kannski er ekkert svo töff að vinna svona mikið. Við verðum að læra að slaka á og vera meðvituð um afleiðingar þessarar vinnumenningar sem fer með okkur í gröfina, ef við pössum okkur ekki.“
Streitulosandi sveigjanleiki Dýrmætur og streitulosandi sveigjanleiki er að geta farið úr vinnunni án þess að líða eins og verið sé að skrópa. Þegar fólk hefur möguleika til þess að sinna fjölskyldu og hugðarefnum á vinnutíma.
Stóð ekki upp í marga mánuði Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi upplifði streituvaldandi álag í sínu starfi sem keyrði hann að lokum í þrot. Á þeim tíma, árið 1990, sneru læknar sér í hringi og vissu lengi vel ekki hvernig ætti að sjúkdómsgreina ástandið sem lýsti sér í endalausum flensum og mikilli þreytu. Að lokum, þegar líkaminn hafði algjörlega gefið sig, var Sigurjón greindur með síþreytu. „Ég veit ekki hvað þetta væri kallað í dag en sama hvað þetta var þá gafst líkaminn upp vegna álags. Það sem skemmir mest ónæmiskerfi líkamans er streita og á þessum tíma var ég í gífurlegri vinnu, alltaf að fljúga á milli tímabelta í fullu við að framleiða bæði TwinPeaks og Beverly Hills 90210,“ segir Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi sem keyrði sig í þrot á álagi árið 1990. „Á sama tíma var ég að setja upp skrifstofur í London og New York og ég veiktist fyrst alvarlega þegar ég var nýkominn úr flugi frá London, fékk það sem ég hélt að væri venjuleg flensa en stóð svo ekki upp í marga mánuði. Ég var alveg búinn en vissi ekki hvað var að hrjá mig. Flensan kom alltaf aftur og aftur og aftur,“ segir Sigurjón sem fór á endanum að efast um þetta væri flensa. „Það var ekkert verið að ræða þessa hluti á þessum tíma, ekki heldur hjá almennum læknum.“ Læknar hlógu að einkennunum Það var á þessum tíma sem Sigurjón ákvað að breyta algjörlega um lífsstíl, sem hann hefur haldið sig við allar götur síðan. „Ég tók allt til endurskoðunar því það er eiginlega ekki um neitt annað að ræða þegar þú veist ekki hvað er að. Ég man að læknar á Íslandi hlógu bara að mér þegar ég var að lýsa þessu. Ég var alltaf máttlaus og stöðugt þreyttur, mér leið alltaf eins og ég væri með smá hita. Ég drakk nú aldrei mikið áfengi en ég hætti algjörlega að drekka og hætti líka í kaffinu. Ég
Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi verður mikið var við kulnun í sínu starfsumhverfi, í Los Angeles og víðar. Hann var greindur með síþreytu þegar líkaminn hafði algjörlega gefið sig.
gjörbreytti mataræðinu og fór að stunda hugleiðslu og jóga sem ég hef stundað síðan því hugleiðsla er talin vera mjög gott viðnám gegn streitu,“ segir Sigurjón sem stofnaði hugleiðslusetur á Íslandi með David Lynch árið 2009. Mikið um kulnun í LA Sigurjón verður mikið var við kulnun í sínu starfsumhverfi, í Los Angeles og víðar. „Ég var að ræða við forstjóra í stórfyrirtæki nú síðast í vikunni sem segir stærsta vandamál í sínu fyrirtæki vera „burnout“, eða kulnun. Hann sagði fólk þurfa að taka sér langt frí frá vinnu vegna óútskýrðra einkenna. Eins er einn af mínum yfirmönnum í Danmörku að þjást af rosalegri streitu, er hættur að sofa og er eiginlega óvinnufær. Mín tilfinning er sú að þetta sé að aukast.“
Ég man að læknar á Íslandi hlógu bara að mÉr þegar Ég var að lýsa þessu Sigurjón hefur ekki fundið til einkenna eftir að hann sneri við blaðinu og þakkar það breyttum lífsstíl. „Mér tókst að ná tökum á mínu ástandi en það er einungis vegna þess að ég er mjög meðvitaður um þetta. Ég fer mjög varlega þó ég sé reyndar alltaf í vinnunni. Ég skipulegg mig vel og læt ekki líða dag án þess að hugleiða og stunda jóga.“
STÓLADAGAR Allir* borðstofu- og eldhússtólar á tilboði Gildir ekki af Skovby borðstofustólum
1 SEATTLE
Borðstofustóll. Svartur, grár og hvítur með krómlöppum.
2 EIFFEL
Borðstofustóll. Svartur, grár og hvítur með svörtum löppum.
8.990 kr. 11.990 kr.
5.990 kr. 8.990 kr.
3 EIFFEL
Borðstofustóll. Svartur, grár, rauður, turkis og hvítur með krómlöppum.
4 PARIS
Borðstofustóll. Svartur, grár, hvítur, rauður og orange með sterkbyggðum viðarlöppum.
9.990 kr. 13.990 kr.
9.990 kr. 14.990 kr.
4
1
3
2
TIANA
WILMA
Borðstofustóll. Svartur.
Borðstofustóll. Slitsterkt grátt áklæði og viðarfætur.
7.990 kr. 13.990 kr.
Reykjavík Bíldshöfði 20
9.990 kr. 15.990 kr.
10 – 18 virka daga 11 – 17 laugardaga 13 – 17 sunnudaga
Akureyri Dalsbraut 1 Ísafjörður, Skeiði 1
ANDREW
Borðstofustóll. Bundið leður. Svart, hvítt eða brúnt
14.990 kr. 19.990 kr.
10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
CORPUS
Borðstofustóll. Svart PUleður og viðarfætur
17.990 kr. 29.990 kr.
www.husgagnahollin.is 558 1100
MADISON
Borðstofustóll. Eik með gráu eða dökkgráu áklæði.
29.990 kr. 44.990 kr.
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
16 |
61% kvenna og 56% karla upplifa streituálag Ásta Snorradóttir, sérfræðingur hjá Vinnuvernd, segir þónokkrar rannsóknir hafa verið gerðar á upplifun Íslendinga af álagi og þá komi fram að konur upplifa álag sterkar en karlar. Í langtímarannsókn sem Vinnueftirlitið gerði árið 2012 var fólk spurt hvort það upplifði sig undir miklu eða litlu álagi. Þar kom í ljós að 61% kvenna upplifðu sig undir miklu álagi og 56% karla. Ásta segir mismunandi upplifanir kynjanna af streitu að einhverju leyti tengjast því að konur og karlar stundi ólík störf á vinnumarkaði. Karlar eru frekar í störfum þar sem hætta er á vinnuslysum á meðan konur eru í störfum þar sem er mikið andlegt álag. Hætta á kulnun í starfi er langmest í stéttum sem enn í dag eru kallaðar kvennastéttir; í kennslu, heilbrigðisstéttum og öðrum þjónustu- og umönnunarstörfum. Rannsóknir hafa einnig sýnt fram á að konur eiga erfiðara með að samræma atvinnu og fjölskyldulíf en íslenskar mæður vinna 80 til 90 stundir á viku þegar allt er tekið saman en feður um 70 stunda vinnuviku. Það sama kemur fram í rannsókn sem gerð var á meðal æðstu stjórnenda, karlmenn eru líklegri til að hafa einhvern heima við sem sinnir heimilisstörfunum á meðan konurnar eru líklegri til að eiga maka sem er í jafn krefjandi starfi.
Álagið jókst jafnt og þétt Ásta Kristín Andrésdóttir hjúkrunarfræðingur var sýknuð af manndrápi af gáleysi í desember. Aldrei fyrr hefur heilbrigðisstarfsfólk verið sótt til saka samkvæmt hegningarlögum. Ásta byrjaði á Landspítalanum stuttu eftir að kreppan skall á og segir álagið hafa aukist jafnt og þétt. „Það var svakalegur léttir að fá loks niðurstöðu. Það var bara svo gott að skilja loks hvað hafði gerst. Það er eiginlega hægt að lýsa þessu eins og ég hafi tekið tonn af bakinu á mér og skilið það eftir á gangstéttinni,“ segir Ásta sem hafði lifað í stöðugum ótta í þrjú ár þegar hún var sýknuð af manndrápi af gáleysi í desember. Ásta var á vakt þann 3. október árið 2012 þegar sjúklingur á gjörgæsludeild Landspítalans lést. Í ákærunni kom fram að sjúklingurinn hefði kafnað skömmu eftir að hann var tekinn úr öndunarvél og að hjúkrunarfræðingnum hafi láðst að tæma loft úr belg barkaraufartúbu þegar tengingu við öndunarvél var skipt út fyrir talventil. Ásta var sýknuð af ákærunni þar sem ekki þótti sannað að rekja mætti andlátið til mistaka. Álagið ekki metið til sakar Í dómnum var einnig tekið tillit til þess að Ásta hafði unnið erfiða dagvakt á svæfingadeild Landspítalans og eftir hana hafði hún verið beðin um taka kvöldvakt á gjörgæsludeild. Auk þess kom fram í dómi að á gjörgæsluvakt hafi vantað margt starfsfólk og að vaktin hafi verið „mjög tætt“. Í niðurstöðu dómsins segir meðal annars: „Vinnulag og vinnuhraði sem krafist var af Ástu Kristínu og sundurslitin umönnun hennar
Ásta Kristín Andrésdóttir hjúkrunarfræðingur.
Mynd | Hari
með sjúklingnum, sem var vegna mikil álags og undirmönnunar deildarinnar, verður ekki metið henni til sakar.“ „Ég flutti heim frá Danmörku rétt eftir að kreppan skall á og fór að vinna á Landspítalanum. Um leið og ég kom inn þá var sett ráðningarbann þannig að upplifði mig sem nýja starfsmanninn í tvö ár á deildinni. Vaktirnar tóku breytingum með tímanum. Þegar ég byrjaði unnum við þriðju hverju helgi en svo kom niðurskurðurinn og þá vorum við sett á vakt aðra hverja helgi. Það í sjálfu sér er streituvaldandi í svona starfi. Maður var alltaf upptekin
og álagið jókst jafn og þétt,“ segir Ásta sem á sama tíma var að hlúa að börnunum sínum og hjónabandinu. Kulnun eftir dóminn Rannsóknir sýna að starfsfólk heilbrigðisstofnana er í mikilli hættu á streitu og ýmis verkfæri eru notuð til að koma í veg fyrir að starfsfólk kulni í starfi. Ásta segist hafa verið undir miklu álagi þó hún hafi ekki séð það sjálf á þeim tíma. „Það er svo merkilegt að þó ég hafi lesið fræðin og eigi að þekkja einkenni streitu þá gerði ég mér ekki grein fyrir því hvað álagið var mikið. Ég var
sennilega farin að nálgast kulnun en vissi það ekki þá. Það var ekki fyrr en eftir dóminn sem ég upplifði kulnun og vildi fara í annað starf. En það voru kannski frekar viðbrögð við atvikinu og tilfinningalegt sjokk.“ Ásta segir alla mjög meðvitaða um gegnsæ samskipti í dag. „Það er svo mikilvægt að samskiptin á milli allra séu góð því það bæði minnkar streitu og öryggi sjúklinga. Spítalinn þarf auðvitað alltaf að manna allar vaktir en við berum sjálf ábyrgð á því hvort við tökum tvöfaldar vaktir eða ekki og ég ákvað eftir atvikið mitt að taka aldrei aftur tvöfalda vakt.“ | hh
Prófaðu þessi heyrnartæki í 7 daga
Einstök tækni – frábær hljómgæði
Bókaðu tíma í fría heyrnarmælingu
Sími 568 6880 www.heyrnartaekni.is
Alta2 heyrnartækin frá Oticon búa yfir einstakri tækni sem kallast BrainHearingTM. Þessi tækni hjálpar heilanum að vinna betur úr hljóði þannig að þú upplifir það eins eðlilega og hægt er. Með Alta2 heyrnartækjum verður auðveldara fyrir þig að heyra og skilja, hvort heldur sem um lágvært samtal er að ræða eða samræður í krefjandi aðstæðum.
Ofurnett - ósýnileg í eyra eða falin á bak við eyra
Heyrnartækni | Glæsibæ | Álfheimum 74 104 Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
Heilsueflandi stjórnun Svava Jónsdóttir, heilsu- og mannauðsráðgjafi, segir lykilinn að heilbrigðum vinnustað fyrst og fremst vera gott skipulag og stjórnun. Hún bendir á að helmingur vinnuafls í Noregi telur góða stjórnun og leiðtogahæfni hafa meiri áhrif á að það haldist í starfi en góð laun.
|17
Brann hægt og rólega upp „Ég man ekki nákvæmlega hvenær ég varð allt í einu algjörlega orkulaus,“ segir Guðni Þór Jónsson, húsasmíðameistari og byggingartæknifræðingur. Guðni hafði starfað á verkfræðistofu sem hann var hluthafi að í fleiri ár þegar orkan hvarf einn daginn. „Ég keyrði á einhverri óskiljanlegri aukaorku í mörg ár og sagði aldrei nei við verkefnum. Hægt og rólega brann ég upp og á endanum var ekkert eftir, nákvæmlega ekki neitt.“ Guðni segir sitt vandamál hafa falist í því að geta ekki sagt nei
við verkefnum. „Að hluta til var þessi árátta mín að taka öll verkefni komin til vegna þess að ég hafði ekki enga trú á sjálfum mér. Sjálfsmyndin byggðist á því að vera alltaf í vinnunni og geta sagt já við öllu. Ég var farinn að vinna langt fram á nótt alla daga vikunnar. Ég bara gaf og gaf og ef ég var ekki til staðar þá var ég spurður hvort það væri nokkuð að. Auðvitað er þetta samspil þess hver ég var og hvernig vinnustaðurinn var. En ég kunni ekki að setja mér nein mörk og ég sá enga útgönguleið,“ segir Guðni. Samstarfsfélagar hans upplifðu líka álagið og margir hverjir gáfust
fljótlega upp. „Ég hélt alltof lengi út. Þetta var orðið þannig að ég gat ekki gert neitt. Staðan var þannig að annaðhvort tæki ég mitt eigið líf eða gerði eitthvað í málunum.“ Guðni ákvað að gera eitthvað í málunum, hætti að vinna og leitaði sér hjálpar hjá heimilislækni. „Bataferlið hófst árið 2011 og tók langan tíma. Ég fékk lífeyri og fór í Hveragerði og bara vann í batanum með hjálp góðra sérfræðinga,“ segir Guðni sem rekur sína eigin stofu í dag og passar sig á að vinna ekki of mikið. „Ég er farinn að spila golf aftur sem er góð slökun og í dag kann ég að segja nei.“ | hh
Guðni Örn Jónsson, húsasmíðameistari og byggingartæknifræðingur.
Hvað gerir heilsueflandi stjórnandi? Veitir heilsu og líðan starfsfólks athygli Passar upp á samskipti yfirmanna og undirmanna Býður upp á hollan og góðan mat Hvetur starfsmenn til að hreyfa sig Ýtir undir þátttöku og ákvarðanatöku starfsmanna Fjarlægir leiðinleg og einföld verk
ÍSLENSKUR
GÓÐOSTUR – GÓÐUR Á BRAUÐ –
Gerir vellíðan að markmiði á vinnutíma Setur fram áhugaverð verkefni sem reyna á Verðlaunar gott starf
Þunglyndi Geðsjúkdómar eru á meðal fimm algengustu ástæðna fyrir skammtímafjarvistum frá vinnustöðum, þunglyndi sem afleiðing streitu er þar ofarlega á blaði og spáir Alþjóðaheilbrigðisstofnunin því að árið 2020 verði þunglyndi önnur helsta orsök örorku.
Streita
60%
vegna streitu
Stór hluti heilsutjóns í vestrænu samfélagi grundvallast af streitu. Rannsóknir sýna að um 60% tapaðra vinnudaga í Evrópusambandinu megi tengja við streitu og segja sérfræðingar enga ástæða til að ætla að það öðruvísi hér á landi.
na
as nir
geðraskanir
ka
An
ðr
ð
Ge
37,1% 29% stoðkerfi
Stoðkerfisvandamál
Hlutfall geðraskana í örorku er vaxandi hér á landi og fólk hrökklast af vinnumarkaði fyrst og fremst vegna þeirra, en líka vegna stoðkerfisvandamála. Sérfræðingar segja þó erfitt að aðskilja þessa tvo flokka því þegar rætt er um streitu, séu líkami og sál ein heild.
ÍSLENSKA/SIA.IS/MSA 73303 03/15
Hvetur starfsmenn til endurmenntunar
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
18 |
Atvinnulíf Fámennur hópur stundar skipulagða glæpastarfsemi
Vafasamir undirverktakar í byggingabransanum Formaður Byggiðnar segir ríki, sveitarfélög og stórfyrirtæki vera þjófsnauta, með því að semja við þekkta kennitöluflakkara. Hann gagnrýnir að ekki sé búið að setja í útboðsskilmála hjá ríkinu að aðalverktakar taki ábyrgð á undirverktökum sínum. Yfirlögfræðingur hjá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu tekur í sama streng og segir að það sé mikill ábyrgðarhluti að ganga til samninga við slík fyrirtæki. Sviðsstjóri hjá ríkisskattstjóra líkir þessu við skipulagða glæpastarfsemi sem tiltölulega fámennur hópur Íslendinga stundi. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir tka@frettatiminn.is
Stundum er um að ræða keðjur undirverktaka sem allar vinna sama verkið. Fyrirtækið skilar þá engum vaski og þegar það fer að hitna undir því skiptir það um kennitölu.
Erasmus+
opnar dyr að nýrri þekkingu Rannís og Landskrifstofa Erasmus+ mennta- og æskulýðsáætlunar ESB (menntahluti) auglýsa eftir umsóknum um fjölþjóðleg samstarfsverkefni. Umsóknarfrestur rennur út 31. mars 2016 kl. 10.00 árdegis. Samstarfsverkefni eru fjölþjóðleg verkefni sem vara í 24-36 mánuði og stuðla að nýsköpun í menntun á ólíkum skólastigum og yfirfærslu þekkingar og reynslu á milli Evrópulanda (minnst þrjú samstarfslönd). Þriðjudaginn 8. mars frá kl. 13.00-17.00 leiðir skoski sérfræðingurinn Paul Guest námskeið um þróun hugmynda að samstarfsverkefnum. Námskeiðið verður í húsakynnum Rannís Borgartúni 30. Þátttaka er takmörkuð og áhugasamir þurfa að skila inn hugmynd að verkefni og skrá sig á www.erasmusplus.is Nánari upplýsingar um Erasmus+ áætlunina, samstarfsverkefni og forgangsatriði fyrir hvert skólastig er að finna á www.erasmusplus.is
H N OTSKÓ GUR grafís k h önnun
Mynd | Rut
Flytja þarf inn þúsundir erlendra starfsmanna á næstu árum. Starfsmannaleigur hugsa sér gott til glóðarinnar en fjöldi þeirra hefur þrefaldast úr 4 í 12 á nokkrum mánuðum en alls starfa um 120 starfsmenn á þeirra vegum í dag. Þá hefur fjöldi erlendra undirverktaka – eða svokallaðra þjónustufyrirtækja áttfaldast, en í fyrra voru um átján slík fyrirtæki með 341 starfsmann á íslenskum vinnumarkaði. Finnbjörn Hermannsson, formaður Byggiðnar, gagnrýnir harðlega að ríki, sveitarfélög og stórfyrirtæki gangi til samninga við þekkta kennitöluflakkara og undirverktaka með allt niður um sig og sýni þannig ábyrgðarleysi og séu í raun þjófsnautar. Hann veltir fyrir sér hvers vegna ekki sé búið að uppræta kennitöluflakk og hvers vegna ekki sé búið að
setja í útboðsskilmála Framvæmdasýslu ríkisins að aðalverktakar taki ábyrgð á undirverktökum sínum. Lögreglan hefur ekki mannskap Alda Hrönn Jóhannsdóttir, yfirlögfræðingur hjá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu, segir að lögreglan hafi ekki nægilegt fjármagn til að sinna þessum málum eins og þyrfti. Hún segir að það veki upp spurningar þegar ríki og sveitarfélög séu að segja upp starfsfólki á lágum launum, til dæmis ræstingafólki, til að semja við verktaka í sparnaðarskyni. Stundum komi tilboð sem séu langt undir kostnaði við að vinna verkin, samkvæmt því sem ríki og sveitarfélög hafi látið uppreikna. Það sé mikill ábyrgðarhluti að opinberir aðilar gangi til samninga í slíkum tilfellum, það veki upp spurningar um á hvaða leið við séum sem samfélag.
Það er aumt til að vita að stórfyrirtæki á Íslandi, fjárfestingafélög og aðrir sem nýta sér þessar glufur í íslensku skattakerfi séu svo andfélagslega sinnuð sem raun ber vitni. Finnbjörn Hermannsson formaður Byggiðnar.
Allt í byggingariðnaði Allar starfsmannaleigur og allir skráðir undirverktakar eru í byggingaiðnaði. Öfugt við það sem margir halda hefur ferðaþjónustan ekki nýtt sér slíka þjónustu, samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun. Fiskvinnslan hefur nýtt sér starfsmannaleigur en ekki núna. Undirverktaka er enn ógagnsærri en starfsmannaleigurnar. Undirverktakar geta sótt um undanþágu frá skattskyldu á Íslandi fyrir starfsmenn sína í allt að sex mánuði. Það gerir eftirlitsmönnum Vinnumálastofnunar og stéttarfélaga erfiðara fyrir, að fylgjast með kjörum þeirra. Finnbjörn Hermannsson segir að sumar starfsmannaleigur hafi farið á svig við lög með því að leigja út iðnaðarmenn en greiða þeim lágmarkslaun verkamanna. Sumir undirverktakar taki þetta hinsvegar skrefinu lengra og í sumum tilfellum sé þetta ekkert annað en skipulögð glæpastarfsemi með tíu kennitölur undir.
bæði hvað varðar kennitöluflakk og aðgang að virðisaukanúmeri og ábyrgð yfirverktaka á undirverktökum. Núverandi fyrirkomulag bjóði hættunni heim. En það er ekki bara verið að ræna sköttum og gjöldum. Það er oft verið að ræna kaupi verkafólksins sem vinnur störfin, það er oftast að fá miklu lægri laun en því ber og stundum býr það við óviðunandi aðstæður sem það þarf að greiða vinnuveitendum sínum fyrir.
Öll fyrirtæki með undirverktaka Nánast öll byggingafyrirtæki notast við undirverktaka, sum þeirra misnota hinsvegar fyrirkomulagið og eru á gráu svæði eða brjóta lög, Sigurður Jensson, sviðsstjóri hjá ríkisskattstjóra, segir að embættið hafi látið loka nokkrum fyrirtækjum undirverktaka að undanförnu og mál nærri fimmtán fyrirtækja með erlenda starfsmenn hafi verið send skattrannsóknarstjóra vegna gruns um stórfelld skattsvik. Sigurður Jensson segir að aðalverktakinn sé yfirleitt með allt sitt á hreinu og haldi ímynd sinni hreinni út á við og skili ársreikningi á réttum tíma. Öll starfsmannamál fari hinsvegar í gegnum undirverktaka, oft vafasama menn sem séu hreinlega ráðnir til verksins. Þeir skili svo engum gjöldum til samfélagsins og greiði svört laun. Þetta séu fyrirfram skipulögð félagsleg undirboð og skattsvik. Stundum sé um að ræða keðjur undirverktaka sem allar vinna sama verkið. Fyrirtækið skili engum vaski og þegar það fer að hitna undir því skipti það um kennitölu en haldi uppteknum hætti. Sigurður Jensson segir að þetta sé í raun skipulögð glæpastarfsemi þar sem fámennur hópur íslenskra manna ræður ferðinni. Það sé alveg ljóst þegar boðið sé í sum verk að ætlunin sé ekki að borga gjöld af rekstrinum. Hann segir enga launung á því að löggjafinn þurfi að herða kröfurnar í þessum efnum,
Of róttækt frumvarp? Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokks, hefur lagt fram frumvarp um kennitöluflakk. Þar eru lagðar til breytingar á lögum um hlutafélög og einkahlutafélög þess efnis að stjórnendur megi ekki hafa verið í forsvari fyrir tvö eða fleiri gjaldþrota fyrirtæki á þriggja ára tímabili. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar og viðskiptaráðherra sagði við Ríkisútvarpið af því tilefni að hún styddi ekki frumvarpið, það væri of íþyngjandi fyrir nýsköpun. Staðið hefur til í nokkur ár að ráðuneytið sjálft kæmi fram með frumvarp um málið en það hefur ekki enn litið dagsins ljós. Finnbjörn Hermannsson segir að það sé lítil nýsköpun fólgin í kennitöluflakki enda sé það síður en svo nýtt af nálinni. Þarna sé einungis um að ræða skipulagða brotastarfsemi og aumt að ríkisvaldið vilji ekki ráða bót á því. „Það er aumt til að vita að stórfyrirtæki á Íslandi, fjárfestingafélög og aðrir sem nýta sér þessar glufur í íslensku skattakerfi séu svo andfélagslega sinnuð sem raun ber vitni,“ segir Finnbjörn Hermannsson, ómyrkur í máli. „Það er ekki mikil samfélagsleg ábyrgð í slíkri hegðun. Með þessum hætti er verið að grafa undan launum okkar félagsmanna. Iðnlöggjöfin og fagréttindi eru fótum troðin af þessum fyrirtækjum og miklar líkur eru á að þessum starfsmönnum séu ekki greidd þau laun sem þeim ber.”
Alda Hrönn Jóhannsdóttir, yfirlögfræðingur hjá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu.
Afhending miða hefst 4. mars á tix.is
AGENT
FRESCO EMMSJÉ GAUTI YLJA
MUGISON LÁRA RÚNARS
ÚLFUR ÚLFUR
LAY LOW BJARTMAR
ÓSKAR
ÚLFUR ÚLFUR HUNDUR Í ÓSKILUM
RETRO Tónleikar í Eldborg kl. 20.00
STEFSON MANNAKORN VALDIMAR MAMMÚT
HUNDUR Í ÓSKILUM
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
20 |
Árið 2015 hjá HB Granda Veiðgjöld til ríkisins
tekjuskattur
arður til hluthafa
Verðmætaaukning hlutafjár
laun og launatengd gjöld
milljónir
milljónir
milljónir
milljónir
milljónir
1.057 1.057 3.038 13.302 8.845 HB Grandi Eigendur fá þreföld veiðigjöld í sinn hlut
Einn milljarður til þjóðarinnar en þrír milljarðar til eigenda Markaðsvirði hlutafjár HB Granda hækkaði um 13,3 milljarða í fyrra. Fyrirtækið skilaði 5,1 milljarði í hagnað og af honum ætla eigendurnir að greiða sér 3 milljarða í arð. Samanlagður hagur þeirra af arðgreiðslum og hækkun hlutabréfa er 16,3 milljarðar. Gunnar Smári Egilsson gunnarsmari@frettatiminn.is
Eigendur HB Granda ætla að borga sér 3.038 milljón krónur í arð í vor vegna góðrar afkomu fyrirtækisins í fyrra. Þá skilaði HB Grandi 5.133 milljón krónum í hreinan hagnað, um 17 prósent af veltu. Til samanburðar þá greiddi fyrirtækið um 1.057 milljónir króna í veiðigjöld á síðasta ári. Eigendurnir fá því í arðgreiðslur næstum þrisvar sinnum hærri upphæð en þeir borga til þjóðarinnar sem endurgjald fyrir auðlindina sem fyrirtækið nýtir. Ef þetta dæmi er notað má segja að arðurinn af auðlindinni skiptist í grófum dráttum þannig að þjóðin fær 25 prósent en kvótakóngarnir 75 prósent.
ÍSLENSKA SIA.IS ICE 66193 10/13
Gróði vegna lág gengis krónu En arðgreiðslurnar eru ekki eini mælikvarðinn á hag eigenda sjávarútvegsfyrirtækja. Í fyrra hækkaði markaðsvirði hlutabréfa í Granda
úr 61,6 milljarði króna í 74,9 milljarða króna. Hækkunin nemur um 13,3 milljörðum króna. Þessi mikla hækkun ræðst af nokkrum þáttum. Ódýr aðgangur að auðlindinni er vissulega einn þeirra, en núverandi stjórnvöld hafa lækkað veiðigjaldið á undanförnum árum og gefið sterklega í skyn að þau ætli sér alls ekki að hækka þau. Af öðrum ástæðum má nefna lækkun olíuverðs á heimsmarkaði, hóflegar launahækkanir á atvinnumarkaði, vísi að eignabólu vegna innilokunar fjár í fjármagnshöftum og fleiri slík atriði. En veigamesti þátturinn er lágt gengi íslensku krónunnar, sem hefur ekki aðeins dregið mikinn fjölda ferðamanna til landsins heldur skilað eigendum sjávarútvegsfyrirtækja gríðarlegum hagnaði. Það mætti því kalla stóran hluta af auknum hag kvótakónga gengishagnað, þeir njóta lækkunar gengis krónunnar á sama tíma og lækkunin skerðir hag meginþorra almennings vegna hækkunar á innfluttum vörum. Fimm eiga mest Stærstu hluthafar HB Granda eru fyrirtæki í eigi tveggja systkinahópa; Kristjájn og Birnu Loftsbarna og Kristínar, Sigríðar og Árna Vilhjálmsbarna. Hlutur þeirra í gegnum nokkur félög er um 39 prósent. Samanlagt munu þau því fá í sinn hlut 1.185 milljónir króna í arð. Hlutdeild
Kristján Loftsson, stjórnarformaður HB Granda og einn af helstu eigendum fyrirtækisins, getur búist við að fá um 235 milljónir króna í arð ofan á þann rúma milljarð króna sem eign hans í Granda hækkaði í fyrra.
þessara fimmmenninga í virðisaukningu hlutafjár HB Granda á síðasta ári er um 5.185 milljónir króna. Samanlagður arður og hækkun hlutafjár fimmmenninganna vegna ársins 2015 er því um 6.370 milljónir króna. Það er um 1.275 milljónir króna á mann, að því gefnu að hlutur fimmmenninganna sé jafn; rétt tæplega 3,5 milljón króna á dag. Til samanburðar þá voru laun og launatengd gjöld HB Granda um 8.845 milljónir króna í fyrra. Af því má ætla að tæplega 7 milljarðar króna hafi verið laun. Fimmmenningarnir í eigendahópnum högnuðust því sem nemur rúmum 90 prósent af öllum launagreiðslum til 920 starfsmanna HB
Golfsettið ferðast frítt!
Aðild að Icelandair Golfers er innifalin fyrir korthafa Premium Icelandair American Express® + Skráðu þig í Icelandair Golfers á www.icelandairgolfers.is
Ef þetta dæmi er notað má segja að arðurinn af auðlindinni skiptist í grófum dráttum þannig að þjóðin fær 25 prósent en kvótakóngarnir 75 prósent.
Granda. Ef miðað er við allan eigendahópinn þá nam arður og hækkun hlutabréfa hans tvisvar sinnum hærri upphæð og einum þriðjungi betur en heildarlaun 920 starfsmanna. Þannig skiptist arðurinn af auðlindinni milli starfsmanna og eigenda sjávarútvegsfyrirtækja. Miðað við 2,1 milljarð króna í veiðigjöld og tekjuskatt til ríkisins, 7 milljarða króna til starfsmanna og 16,3 milljarða króna til eigenda má segja að af þessari köku hafi ríkið fengið 8 prósent, starfsmennirnir 28 prósent en eigendurnir 64 prósent eða næstum tvö þriðju. Ríkið og starfsfólkið skiptir með sér einum þriðjungi.
Innréttingar í öllum stærðum og gerðum
Við aðstoðum þig við að hanna Schmidt eldhúsinnréttingu sem hentar þér og þínum þörfum. Óteljandi möguleikar eru í boði í hæsta gæðaflokki sem völ er á. Komdu og sjáðu úrvalið! Bjóðum aðeins það besta fyrir þig! Parki ehf. • Dalvegi 10-14 • 201 Kópavogi • www.parki.is • parki@parki.is • sími: 595 0570
GÓLFEFNI: LOFT R1006
HARÐ PARKET DAGAR HÖRKU PLANKA HARÐPARKET
VERÐ FRÁ 1.490 kr. m² MARGIR NÝIR LITIR
Ármúli 8 I 108 Reykjavík I Sími 516 0600 I www.birgisson.is
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
24 |
Mynd | NordicPhotos / Getty
HS Veitur Eigendurnir komast hjá hundraða milljóna króna fjármagnstekjuskatti
Milljarðagreiðslur til eigenda Frá því að einkafyrirtæki greiddi þrjá milljarða króna fyrir stóran hlut í HS veitum hefur fyrirtækið greitt svipaða upphæð í vasa eigenda. Bróðurpartur upphæðarinnar kemur til af kaupum HS veitna á hlutabréfum eigenda sinna, að stærstum hluta með milljarða lántökum. Eigendurnir komast hjá hundraða milljóna króna fjármagnstekjuskatti með aðferðinni, samanborið við hefðbundnar arðgreiðslur. Fullyrt er að lífeyrissjóðir þrýsti á um greiðslur út úr fyrirtækinu. Ingimar Karl Helgason ritstjorn@frettatiminn.is
HSV eignarhaldsfélag á 34,8 prósenta hlut í HS veitum. Heiðar Guðjónsson fjárfestir er andlit fyrirtækisins og situr í stjórn HS veitna. Ásamt honum eiga lífeyrissjóðir bróðurpartinn í félaginu, auk Tryggingamiðstöðvarinnar, Miranda ehf sem er í eigu einstaklings, auk þess sem Íslandsbanki á þar líka óbeinan hlut, sem og VÍS. Það var á fyrri hluta ársins 2014 að Reykjanesbær seldi hluta af sinni eign til HSV. Sama gerði Orkuveita Reykjavíkur og smærri sveitarfélög voru keypt út. Félagið greiddi um þrjá milljarða króna fyrir hlutinn. Um milljarður króna hefur á tveimur árum verið greiddur út úr HS veitum til þessa félags. Umdeild einkavæðing Reykjanesbær er stærsti eigandi HS veitna og á 50,1 prósent hlutafjár. Hafnarfjarðarbær á um 15 prósent. Sveitarfélögin hafa fengið greitt í hlutfalli við eign sína, tvo milljarða samtals síðustu tvö ár. HS veitur sjá um rekstur grundvallarinnviða á Suðurnesjum. Tryggja fólki neysluvatn, hitaveitu og raforku. Það vakti því nokkra athygli þegar fréttist af áformum um einkavæðingu. Meðal annars í ljósi laga um vatnsveitur sveitarfélaga sem kveða á um að tilgangur slíkra fyrirtækja sé að tryggja aðgang fólks og fyrirtækja að vatni. Sömuleiðis er í raforkulögum ákvæði um að opinberir aðilar verði að eiga meirihluta í svona fyrirtæki. Sagt ganga gegn lögum Í eigendasamkomulagi sem gert var samhliða einkavæðingunni er tekið fram að samþykki 2/3 hluthafa þurfi við meiriháttar ákvarðanir. Ákvæðið veitir HSV eignarhaldsfélagi því í reynd neitunarvald um ýmis mál, þar sem félagið á ríflegan þriðjung. „Orkustofnun telur þetta fyrirkomulag því ekki samræmast ákvæðum raforkulaga með hliðsjón af þeirri samfélagslegu skyldu sem fyrirtækið hefur,“ sagði í áliti Orkustofnunar.
Almenningseign? „Með kaupum á eignarhlut í HS Veitum er stórt skref tekið í átt að aukinni fjárfestingu lífeyrissjóða og annarra fagfjárfesta í innviðum landsins. Aðkoma slíkra aðila tryggir frekar eign almennings á innviðum samfélagsins. Það er okkur sönn ánægja að fá að taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu félagsins og traustri þjónustu þess við viðskiptavini þess,“ sagði Heiðar Guðjónsson í fréttatilkynningu til Kauphallarinnar um einkavæðinguna í febrúar 2014. Ekki verður séð hvernig eign almennings sé tryggð „enn frekar“ með einkavæðingu á grunnþjónustufyrirtæki sem er einrátt á starfssvæði sínu, til fyrirtækis með skýr arðsemismarkmið. Hið gagnstæða blasir við. Spyrja má um uppbyggingu í ljósi þess að frá einkavæðingunni hafa þrír milljarðar verið greiddir út úr fyrirtækinu til hluthafa. HS veitur juku að auki skuldir sínar um á þriðja milljarð króna til að borga hluthöfum, tvö síðustu ár.
Mynd | HS Veitur
Arðsemi hluthafa að leiðarljósi „Félagið mun fjárfesta með arðsemi hluthafa félagsins að leiðarljósi,“ segir í elstu stofngögnum HSV eignarhaldsfélags. Í drögum að eigendasamkomulagi sveitarfélaganna og HSV sagði að stefna skyldi að því að hámarka arðsemi félagsins. Hluthafar ættu að fá „bestu mögulegu ávöxtun“ af fjárfestingu sinni. Sautján aðilar eiga HSV eignarhaldsfélag, samkvæmt nýjasta ársreikningi félagins, fyrir árið 2014. Flestir eru lífeyrissjóðir, en eigendur eru fleiri. Þannig á Ursus ehf. 12,8 prósent í HS veitum. Eigandi félagsins er einn maður, Heiðar Már Guðjónsson. Þá á Miranda ehf. 4 prósent. Berglind Björk Jónsdóttir er eini eigandi þess félags. Tryggingamiðstöðin hf. á síðan tæplega 16 prósenta hlut. Hún er skráð í Kauphöll og eru lífeyrissjóðir áberandi meðal helstu hluthafa. Lífeyrissjóðirnir eru sömuleiðis eigendur að ríflega 2/3 hlutafjár HSV eignarhaldsfélags. Gildi lífeyrissjóður á 19 prósent. Samlagshlutafélagið Akur fjárfestingar, með 13,5 prósent, er í eigu lífeyrissjóða að mestu. Íslandsbanki og VÍS eiga raunar innan við fimmtung þess samanlagt. Akur á einnig ríflega 30 prósenta hlut í fyrirtækinu Fáfnir offshore. Þrýsta á um greiðslur Tveir og hálfur milljarður króna voru greiddir út úr félaginu til HS veitna í fyrra. 500 milljónir voru arðgreiðsla, en HS veitur keyptu hlutabréf eigenda sinna fyrir tvo milljarða. Til þess tók fyrirtækið lán. HS veitur voru reknar með um 800 milljóna króna hagnaði í hittiðfyrra, og öðru eins í fyrra. Í stað
HS veitur sjá um rekstur grundvallarinnviða á Suðurnesjum. Tryggja fólki neysluvatn, hitaveitu og raforku.
Minnkandi eigið fé
Eigið fé HS veitna hf nam 8,5 milljörðum króna um áramótin og var eiginfjárhlutfallið 42 prósent. Minnkaði um tæpa 2 milljarða milli ára, þegar hlutfallið var 53 prósent. „Ástæða lækkunar eign fjár eru kaup á eigin hlutabréfum fyrri 2.000 m.kr. og arðgreiðsla að upphæð 450 m.kr.,“ segir í tilkynningu um afkomu HS veitna. arðs var í ár samþykkt að félagið keypti hluti eigenda sinna fyrir hálfan milljarð í viðbót. Málið var rætt í bæjarstjórn Hafnarfjarðar á dögunum. Þar sagði Einar Birkir Einarsson, bæjarfulltrúi BF og varamaður í stjórn HS veitna, að mjög væri þrýst á greiðslur út úr fyrirtækinu: „Ég veit að lífeyrissjóðirnir gera mikla kröfu á ávöxtun á sínu fé inni í félaginu. Og ég hugsa að það hafi kannski áhrif á hver talan varð endanlega. Og mér skilst að þeir hafi farið fram á mun hærri arðgreiðslu en hér er verið að ræða.“ Ekki væri endalaust hægt að minnka eigið fé til að borga eigendum fyrir hlutabréf. 500 milljónir framhjá skatti Einnig var á fundinum rætt hvers vegna greiðslur til eigenda HS veitna væru ekki í formi arðs. „Ástæða þess er sú að endurkaup hlutabréfa eru skattfrjáls til eigenda en arðgreiðslur eru með 20% fjármagnstekjuskatti,“ segir í minnisblaði Skarphéðins Orra Björnsson-
Einar Birkir Einarsson.
ar, fulltrúa Hafnarfjarðar í stjórn HS veitna. Orð Einars Birkis í bæjarstjórn Hafnarfjarðar á dögunum sýna að litið er á þessar greiðslur sem arð. Júlíus Jónsson, forstjóri HS veitna, hefur jafnframt sagt hið sama í fjölmiðlum. Aðferðin sé valin til að sleppa við skatta. Þannig hafa Reykjanesbær og Hafnarfjarðarbær – sveitarfélög sem sjálf grundvalla rekstur sinn á innheimtu skatta – auk einkafyrirtækis í eigu einstaklinga og lífeyrissjóða, komist hjá því að greiða um 500 milljónir króna til ríkisins, síðustu tvö ár. „Vart efni til fordæmingar“ Fjallað var um skattaþátt þessara mála í Reykjavík vikublaði fyrir ári. Þar var meðal annars rætt við háskólamenn sem ekki komu fram undir nafni. Þeir sögðu að aðferðin, þótt lögleg væri, vekti spurningar, væri jafnvel óeðlileg. Einn vakti raunar máls á 11. gr. skattalaga sem er svona: „Til arðs af hlutum og hlutabréf-
Heiðar Guðjónsson.
Haraldur Líndal Haraldsson.
um í félögum, […], telst auk venjulegrar arðgreiðslu sérhver afhending verðmæta til hlutareiganda með takmarkaða eða ótakmarkaða ábyrgð eða hluthafa er telja verður sem tekjur af hlutareign þeirra í félaginu.“ Í þessu ljósi ætti að líta greiðslur HS veitna til eigenda sömu augum og útborgun arðs. Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri sagðist í sömu umfjöllun ekki ræða um einstaka skattaðila, en staðfesti að sveitarfélög þyrftu að borga fjármagnstekjuskatt eins og aðrir. Í fyrirspurn sama miðils til Hafnarfjarðarbæjar var spurt hvort það væri eðlilegt að opinber aðili kæmi sér hjá því að borga skatta. Lög eru skýr, svaraði bærinn. Sé eftir þeim farið „eru vart efni til fordæmingar á framgangi hluthafanna.“ Willum Þór Þórsson, Framsóknarf lokki, sagðist vera hugsi yfir málinu. Enda þótt lög heimiluðu aðferðina, yrði að fást svar við því hvort hún teljist vera samfélagslega ábyrg.
WASHINGTON D.C.
18.999 kr. *
frá
september - nóvember 2016
BÓKAÐU NÚNA Á WOWAIR.IS
KATRÍNARTÚNI 12 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS
*Verð miðast við flug aðra leið með sköttum ef greitt er með Netgíró.
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
26 |
lóaboratoríum
VARSJÁ HELGARFERÐ 21.-24. APRÍL 2016 FARARSTJÓRI: ÓTTAR GUÐMUNDSON LÆKNIR
Einstök ferð til Varsjár með fararstjóra sem gjörþekkir þessa fallegu og áhugaverðu borg. Á meðan á dvölinni stendur er í boði að fara í 3 klst. skoðunarferð með Óttari um helstu sögustaði borgarinnar og allar markverðar byggingar, stofnanir og lystigarðar skoðaðir. Verð er 30 evrur á mann. Einnig er í boði að fara í gönguferð um helstu söguslóðir borgarinnar. Benda má á, að Varsjá er þekkt fyrir hagstætt verðlag. Flogið er út sumardaginn fyrsta og heim aftur sunnudaginn 24 apríl.
Verð á mann í tvíbýli frá
93.900 kr.
Innifalið er flug með sköttum, íslensk fararstjórn, 20 kg taska, gisting með morgunverði á Mercure Grand**** og akstur til & frá flugvelli.
travel Fyrir bókanir og frekari upplýsingar: lilja@wowtravel.is & sandraros@wowtravel.is
lóa hjálmtýsdóttir
Kominn tími til að minnKa banKana
B
ankarnir þrír skiluðu í vik unni ársuppgjörum sínum og sýndu samanlagðan 105 milljarða króna hagnað. Það er óheyrilega há upphæð og illskiljanleg venjulegu fólki. Þessi hagnaður er meira en 4,8 prósent af landsframleiðslunni í fyrra. Með öðrum orðum þá rann tuttugasta hver króna sem fór um íslenska hag kerfið í gegnum bankana og alveg niður í neðstu línu í rekstri þeirra; þar sem hagnaðurinn sest. Það kann að vera að í einhverju litlu hagkerfi með ofvöxnu banka kerfi sé hagnaður banka stærra hlutfall af landsframleiðslu, í lönd um þar sem alþjóðlegir bankar hafa höfuðstöðvar sínar og stunda við skipti um allan heim. En við getum ekki borið íslensku bankana saman við banka á slíkum svæðum. Ís lensku bankarnir eru blessunarlega lokaðir inni í íslensku hagkerfi. Það fór ekki vel síðast þegar þeir hættu sér út fyrir það. Bankarnir eru nú aftur teknir að leita til útlanda til að ávaxta sitt pund og það hefur ekki byrjað vel. Um tíu milljarða afskriftir vegna tapaðra lána til fyrirtækja sem tengjast norska olíu iðnaðinum setja svip sinn á uppgjör bankanna. Í Bandaríkjunum er samanlagður hagnaður bankakerfisins um 0,9 prósent af landsframleiðslu. Ef ís lensku bankarnir tækju til sín jafn mikinn hagnað úr sínu hagkerfi eins og þeir bandarísku úr sínu; myndu þeir láta sér nægja að skila um 19 milljörðum króna í hagnað.
Það má því segja að íslensku bank arnir taki til sín um 86 milljörðum krónum meira en þeir myndu gera ef þeir hegðuðu sér eins og þeir bandarísku. Og eru þeir bandarísku öngvir englar. Fyrirferð bankakerfisins hefur verið gegnumgangandi um ræða í bandarískum stjórnmálum alla þessa öld og líka þá síðustu. Það er því ekki annað hægt að segja en að íslenskur almenningur sýni sínum bönkum langlundargeð. Í hittiðfyrra, þegar norskir bankar sýndu hagnað eftir hálft ár sem nam um 88 þúsund krónum á íbúa, varð allt vitlaust í norsku samfélagi. Verkalýðshreyfingin reis upp á afturlappirnar, þingið fjallaði um málið dögum saman og fjölmiðlar loguðu. Samanlagður hagnaður bankanna þriggja í fyrra var um 320 þúsund krónur á hvert mannsbarn, eða nærri tvöfalt meiri en hagnaðurinn sem gekk fram af norsku þjóðinni. Í kjölfar reiðiöldunnar sem reis í norsku samfélagi lækkuðu norsku bankarnir vexti til almennings og lofuðu í bak og fyrir að taka aldrei aftur til sín viðlíka hagnað. Auðvitað er stór hluti hagnaðar íslensku bankana tilkominn vegna endurmats á eignum og lýsir ekki venjubundnum rekstri. Hagnaður er engu að síður óheyrilegur og lýsir brengluðu ástandi í ramm skökku hagkerfi. Stærð bankakerfisins hefur verið viðvarandi vandamál í íslensku
samfélagi áratugum saman. Sam kvæmt Alþjóðabankanum eru 40 bankaútibú á hverja 100 þúsund íbúa á Íslandi en aðeins 28 í Dan mörku, 21 í Svíþjóð, 12 í Finnlandi og 8,6 í því dreifbýla landi Noregi. Hvers vegna þurfa Íslendingar svona mörg bankaútibú? Ekki spyrja mig, líklega vegna þess að bankarnir eru svo ríkir að þeim finnst engin ástæða til að spara við sig útibúin. Í ársreikningum bankanna þriggja kemur fram að samanlagð ur launakostnaður þeirra er 42,5 milljarðar króna. Til samanburðar þá mun búvörusamningurinn kosta ríkissjóð um 14 milljarða á næsta ári. Jafnvel slíkar upphæðir verða sem dvergar við hliðina á launa kostnaði bankanna. Ef kostnað inum er deilt niður á manns börn kemur í ljós að hver fjögurra manna fjölskylda þarf að bera rúmlega hálfa milljón króna á ári til að greiða bankamanni laun. Eiginfjárhlutfall íslensku bank anna er það hæsta í heimi. Eigin fjárhlutfall Arion banka er 24,2 prósent, Íslandsbanka 30,1 prósent og Landsbankans 30,4 prósent. Til samanburðar er meðal eigin fjárhlutfall danskra banka um 7,3 prósent, norskra banka um 6,8 prósent, sænskra um 5,1 prósent og finnskra um 5 prósent. Samanlagt eigið fé bankanna er um 660 milljarðar króna. Það hefur vaxið frá Hruni um 237 milljarða þrátt fyrir að bankarnir hafi greitt út rúmlega 98 milljarða króna í arð á núvirði. Það mætti án efa greiða út úr bönkunum 200 til 250 milljarða króna í arð án þess að gera þá of veikbyggða. Það má án efa finna þessu fé betri stað en í kistum bankanna þriggja. Það má til dæm is lækka skuldir ríkissjóðs með því og lækka þar með vaxtakostnað. Eða verja þeim til að bæta heil brigðis og velferðarkerfið. Sem eru mikilvægari kerfi íslensku samfé lagi en bankakerfið.
Gunnar Smári
Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson. Ritstjórar: Gunnar Smári Egilsson og Þóra Tómasdóttir. Fréttastjóri: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir. Ritstjórnarfulltrúi: Höskuldur Daði Magnússon. Framkvæmdastjóri og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 83.000 eintökum í Landsprenti.
Lagersölu lýkur inn g a d r a g u la r 27. febrúa
ST A J L E S Ð A Á T L L A – u l rsö e g a l r a g a Síðustu d
N U S N I E R H R E L AG UR T T Á L S F A % 0 7 0 7 Ð A T L AL % ERÐUM
UM R Æ B Á R F KÁ Ö T N I E R A G ÖLL SÝNIN
R U T Y L F N I N U L S R VE ÖRUM V M JU Ý N IR R Y F M RÝMU Á NÝJUM STAÐ.
V
VIÐ ERUM Í HLÍÐASMÁRA 1
Heilsurúm, heilsudýnur, sófaborð, hliðarborð, náttborð, hvíldarstólar, hvíldarsófar, tungusófar, stakir sófar og stólar, dúnsængur, vatnskoddar, skammel (opnanleg með geymslu), kollar, heilsukoddar, rúmgaflar og margt fleira.
Komdu í heimsókn og gerðu góð kaup
Opið:
Virka daga kl. 10-18 Laugardaga kl. 11-16
Fréttatíminn | heLgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
28 |
Fæ ég leyFi til þess að hætta að vera ég? Mistök á LandspítaLanuM urðu tiL þess að tryggvi einarsson hefur Liðið gríðarLegar kvaLir síðan, svo óbæriLegar að hann hugLeiðir nánast á hverjuM degi að enda Líf sitt. hann viLL eiga þess kost að geta sótt uM Líknardauða, fá aðstoð tiL þess deyja, en veit ekki hvort hann Myndi ganga aLLa Leið. „Ég viL eiga vaLið.“
Síðastliðin rúm þrjú ár hefur varla liðið sá dagur sem Tryggvi Einarsson leiðir ekki hugann að því að taka eigið líf. Árið 2012, þann 13. desember, var Tryggvi að jafna sig eftir minniháttar hjartaaðgerð á Landspítalanum og gekk inn á baðherbergi að pissa. Klósettskálin fylltist dökku blóði þannig að ekki glitti í hvítan blett á postulíninu. Alda Lóa Leifsdóttir aldaloa@frettatiminn.is
Tryggvi fæddist í Bronx í New York 24. febrúar í desember árið 1974. Hope, móðir Tryggva, er bandarísk og ein af landsins merku tengdadætrum og hefur verið óþreytandi að víkka sjónarsvið landsmanna og frægust er hún líklega fyrir að vera stofnandi Siðmenntar og innleiðingu á borgaralegri fermingu, en Tryggvi og systir hans voru fyrstu einstaklingarnir sem fermdust á vegum Siðmenntar. Hope Knútsson hefur löngum verið aktífisti og friðarsinni og á tímum Víetnamstríðsins hugðist hún finna friðsælan blett á jarðarkúlunni til þess að flytjast til. Ísland varð fyrir valinu og hún settist að á skrifstofu íslenska flugfélagsins á Kennedy flugvelli með gítarinn sinn og söng þangað til Einar flugvirki tók eftir henni og þá var ekki aftur snúið. Saman eignuðust þau Tryggva og systur hans og fluttu fljótlega heim í Breiðholtið sem var að byggjast upp. Einelti í skóla
Mynd | Alda
Göngutúr með Gormi
Tryggvi og Gormur, hundurinn hans, í sínum daglega göngutúr. Tryggvi hefur verið mjög kvalinn eftir mistök þegar settur var upp þvagleggur á Landspítalanum í desember árið 2012.
Skólaganga Tryggva einkenndist af einelti og hann kom við í mörgum skólum. Þetta var á þeim árum sem einelti í skólum var lítið sem ekkert til umræðu en Hope, móðir Tryggva, var frumkvöðull í þeim efnum sem öðru og vakti athygli á vandamálinu í íslenskum skólum og fór hringinn í kringum landið með fyrirlestur varðandi einelti og
ofbeldi meðal skólabarna. Það var strákagengi úr Breiðholtinu sem réðst á Tryggva og barði hann niður í Kolaportinu á síðasta ári hans í grunnskóla en málið lenti á borði lögreglunnar. Strákagengið átti eftir að ásækja Tryggva næstu árin og hafa í hótunum við hann sem hefti frelsi hans til þess að ferðast á milli staða í Reykjavík. Bifvélavirkjun og reiðhjólasmíði Tryggvi hafði engan áhuga á frekari skólagöngu eftir margra ára einelti, allavega gat hann ekki hugsað sér akademískt nám eins og metnaður var fyrir í fjölskyldu hans. Engu að síður kláraði hann grunnám í málmiðn í Iðnskólanum og fór til Oregon að læra reiðhjólasmíði og viðgerðir í eitt ár og nokkrum árum síðar lauk hann bifvélavirkjun við Iðnskólann, en það var eins og hann hefði himin höndum tekið þegar hann komst í tæri við vélar og farartæki. Merkið undir diskum í sömu átt Tryggvi var greindur með áráttuhegðun sem hvorki fjölskylda né kærasta kannaðist við í fari hans en hann greindi henni frá því að hann raðaði meðal annars diskunum upp í skáp þannig að merkið undir þeim snéri í sömu átt á öllum diskunum. Þetta kom henni í opna skjöldu og hún spurði hann á móti hvernig hann tæki því þegar hún raðaði öllu óreglulega upp í skáp. Hann sagðist reyna róa sig og halda í sér en það pirraði hann óneitanlega mikið. Hann hugsaði bara með sér að hann myndi laga þetta næst þegar hann tæki úr vélinni og gæti raðað öllu aftur í rétta átt. Meinlaus hjartaaðgerð Árið var erfitt ár hjá Heklu, þar sem hann vann, einelti, launalækkun og nýrnasteinakast og einhvern veginn gaf Tryggvi sér það að aðstæður gætu bara batnað og tók því boði hjartalæknis um að fara í smávegis aðgerð sem átti að koma í veg fyrir
ÞÚ VELUR; SÆTAFJÖLDA, ARMA, FÆTUR, LEĐUR EĐA ÁKLÆĐI - VIĐ TEIKNUM UPP DRAUMASÓFANN FYRIR ÞIG -
BÆJARLIND 16 - KÓPAVOGUR - SÍMI 553 7100 - WWW.LINAN.IS - OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA 11 - 18 LAUGARDAGA 11 - 16
10%
m u l l ö f a r afsláttu m þessa helgi pöntunu
Stilla
nlegt
Verð fr
rúm,
Amba
599.0 00.á:
Sérfræðingur frá JENSEN verður í verslun okkar, föstudag og laugardag, 26. og 27. febrúar
ssado r
*
www.jensen-beds.com
Skeifan 6 / Harpa / Kringlan / 5687733 / epal@epal.is / epal.is
Jensen rúm: · Hvert rúm er sérgert fyrir þig. · 25 ára ábyrgð á gormakerfi. · Skandinavísk hönnun. · Norsk gæðaframleiðsla frá 1947. Áratuga reynsla. · Gæði, ábyrgð og öryggi. · Stillanleg rúm, Continental og boxdýnur. Yfirdýnur í úrvali. amless* Nordic Se Verð frá:
. 0 5 7 . 0 3 3
· Stuttur afhendingartími, ótal möguleikar. · Mikið úrval af göflum, náttborðum og yfirdýnum
* Stærð: 180x200, gafl ekki innifalinn í verði
l*
ta Continen Verð frá:
. 0 0 5 . 9 9 3
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
30 |
óreglulegan hjartslátt sem hann hafði átt við að stríða öðru hvoru síðan hann var unglingur. Þvagleggur Fyrir og meðan á hjartaaðgerðinni stóð hafði Tryggvi veitt drippinu í æð athygli sem honum fannst renna allt of ört og gæti gert það að verkum að hann þyrfti að kasta af sér þvagi fljótlega. Tryggvi var að jafna sig eftir velheppnaða aðgerð og bað um leyfi til þess að fara á klósettið. Hann mátti fyrir enga muni standa upp vegna aðgerðarinnar og þegar honum tókst ekki að pissa í flösku þá var engin undankomuleið, hjúkrunarfræðingurinn sá ekki annað í stöðunni en að setja upp þvaglegg. Fyrst var einn settur upp og Tryggvi fann nístandi sársauka og gat strax lesið í andlitssvip hjúkrunarfræðingsins að ísetningin hefði mistekist hrikalega og það blæddi úr typpinu. Í framhaldinu var annar mjórri settur upp sem heppnaðist og hann gat loksins losað sig við meira en einn lítra af vökva, meira en kemst í heila rauðvínsflösku. Bunar út blóð Hjartaðgerðin gekk annars vel þennan fimmtudagsmorgun og hann átti að fara heim næsta dag og bjóst við að mæta til vinnu á mánudagsmorgni. Kærasta hans var ennþá hjá honum þegar Tryggvi fékk loks leyfi til þess að fara á baðherbergið: „Ég var inni í þessu þokkalega stóra baðherbergi og hafði læst að mér en þegar ég byrjaði að pissa þá bunaði út blóðið, dökkt blóð en ekki blóðlitað þvag. Það var óbærilegur sársauki og ég fann að ég var að hníga niður út af sársauka. Ég öskraði og rétt náði að taka úr lás áður en það leið yfir mig. Það var blóð út um allt, ég sá flísarnar á gólfinu og fann sjúkrahúslyktina. Ég fór ekki heim en dvaldi á spítalanum meira og minna í þrjár vikur eftir þetta. Fyrir og eftir allar klósettferðir var morfíni dælt í mig og Stesolid, sem er bara valíum.
Þetta var á óheppilegum tíma, beint ofan í verkfall hjá hjúkrunarkonum. Ég er ekki að lasta neinn en það kom upp atvik þar sem ég hringdi hjálparhnappnum í einn og hálfan tíma þangað til heyrðist í mér. Þá var ég kominn í jafn krítískt ástand og þegar þetta gerðist fyrst, pissaði blóði og lifrum. Verkirnir voru ólýsanlegir, ég myndi glaður pissa rakvélarblöðum frekar en þetta. Ég get best lýst þessu eins og það væri verið að draga hraunmola á girni niður þvagrásina. 5 x 25 mm áverki Læknastéttin lá yfir mér og skoðaði typpið fram og til baka sem er út af fyrir sig miður skemmtilegt. Ég var látin prófa allskonar verkjastillandi lyf. Þvagfæralæknirinn minn, sem var alltaf mjög nærgætinn og studdi mig óendanlega mikið og ég treysti fullkomlega, hringdi síðan einn daginn. Það var þungt í honum hljóðið þegar hann tilkynnti mér að sárið væri 5 mm x 25 mm áverki sem kom út úr þvagrás og inn í vef og væntanlega gegnum æð og nálægt eitlum, langt inn í skrokknum á mér. Og allan þennan tíma hafði ég verið að pissa með ógróið sár í þvagrás. Engin úrræði Allra leiða hefur verið leitað, fjölskylda mín nær og fjær og vinir mínir lögðust á eitt. Einnig var verkjateymi á Reykjalundi sem reyndi að lina kvalirnar og ég fór á Miami Pain Clinic til að leita hjálpar. Sumt hefur auðvitað hjálpað en ekkert sem tekur frá mér sársaukann. Þegar karlmenn fara í kynskiptiaðgerðir er passað upp á allt sem er þarna niðri og passað upp á allar taugar og æðar og að ekkert sé skaðað. Þegar ég er spurður um það hvort það sé ekki bara hægt að klippa typpið af þá myndi það ekki breyta neinu, sársaukinn minn er ekki bara niður typpið heldur lengst inni í mér. Eins með stómapoka, það gæti tekið af mér hræðsluna við að fara á klósettið en það tekur ekki verkina.
Tryggvi og Gormur, sem er á Facebook, ólíkt eiganda sínum.
Mynd | Alda
Missti allt á tveimur árum Kærastan mín gat þetta ekki lengur. Hún stóð með mér í þessu í eitt ár, studdi mig og svaf á gólfinu á spítalanum og horfði upp á allt þetta blóð. Við erum góðir vinir í dag og hún passar kanínuna okkar. Ég reyndi að rembast við að vinna þangað til að þeir gáfu mér reisupassann og þökkuðu mér fyrir samveruna. Ég fékk tvisvar nýrnasteinakast á þessu tímabili, sem var ótrúlegur sársauki ofan á hitt. Ég missti allt, vinnuna, heilsuna og kærustuna á tveimur árum. Mér voru dæmdar 18,2 milljónir króna í bætur en Sjúkratryggingar eru með þak sem nemur 9 milljónum og meira fæ ég ekki frá þeim. „Þú þarft bara að fara í mál,“ var mér sagt. Ég borgaði íbúðarskuldir og reyndi að ganga frá öllu í kringum mig og ákvað að gera eitthvað skemmtilegt. Við pabbi fórum saman til Flórída á Monster Truck sýningu sem er sameiginlegt áhugamál okkar og ég reyndi að gera það sem ég gat til þess að lyfta mér upp. En það var kannski einn og hálfur
Rekstrarvörur til fjáröflunar – safnaðu peningum með sölu á fjáröflunarvörum frá RV
Er æfingaferð, keppnisferð, útskriftarferð eða önnur kostnaðarsöm verkefni framundan?
sér
fjár
á einfaldan hátt með sölu á WC pappír, eldhúsrúllum, þvottadufti og
KÖRFUBOLTI
HANDBOLTI
SUND
BADMINTON
FÓTBOLTI
öðrum fjáröflunarvörum frá RV.
24/7
RV.is
Í nokkur ár var og hef ég glímt við áfallastreituröskun og fengið aðstoð sálfræðings og geðlækna. Það var verið að prófa lyfjabreytingar og ýmislegt á manni. Sumt hjálpaði, annað gerði ekki neitt og enn annað hræddi líftóruna úr mér. Eins og berskjöldunarvinna, að fara yfir atvikið aftur og aftur. Þá dett ég oftast út, ég aftengi mig ég fæ bara hellu og ég sit þarna, fullorðinn einstaklingur, gjörsamlega lamaður af ótta og ásaka mig fyrir að hafa ekki getað dílað við þvaglegg eða meiri verki. „Ég grét út af verkjum og ég leyfði mér að segja að ég vildi ekki lifa lengur svona. Þarna fór mér að finnast eins og það ætti að ýta mér út á geðsviðið eins og verkirnir væru bara í hausnum á mér. Ég sé enga lausn til þess að stoppa verkina nema að fremja sjálfsmorð. „Fyrst þú ert í svona ástandi þá höldum við að það sé best að þú leggist inn á geðdeild,“ var svarið hjá heilbrigðisstarfsfólkinu. Ég var lagður inn, svo sem ekki mikill mótþrói, ég vildi vera samvinnuþýður og þá varð ég að vera hreinskilinn og segja frá hugleiðingum mínum. Mér var gerð grein fyrir því að ef maður væri í sjálfsmorðshugleiðingum þá væri hægt að taka af manni sjálfræðið en það væri óskandi að það þyrfti ekki að ganga svo langt. „Þú ert í hættulegu ástandi og við teljum að það þurfi að hafa eftirlit með þér.“ Þá hugsaði ég með mér að það væri betra að fara sjálfur inn á deild í góðu frekar en að láta taka mig með valdi.“ Geðheilbrigðisstarfsfólkið vildi vita hvernig ég hugðist taka líf mitt og gaf í skyn að það væri ekki einfalt. „Ég ætla að taka verkjatöflu rétt nóg til þess að vera verkjastilltur og Afipran til þess að varna því að ég æli, og heilt spjald af Stilnoct töflum til þess að rotast og þegar þetta fer að virka ætla ég að taka restina af Propanolol Beta blocker, sem var í mínum fórum út af hjartatruflunum, en Propanolol stöðvar á manni hjartað og mun drepa mig svona átta sinnum með það magn sem ég á. Geðsviðsstarfsfólkið vildi taka lyfin af mér sem ég neitaði að afhenda og þá var ég lagður aftur inn. Það gerðist í fimm skipti þangað til ég samdi við þá við þá að geyma lyfin í bankahólfi sem ég hefði aðeins aðgang að á opnunartíma og gæti því illa svipt mig lífi í einhverju bráðræði. Sem ég myndi aldrei gera.
íþróttafélögum, kórum og öðrum aflað
Ýtt yfir á geðsviðið
Pillukokteill í bankahólfinu
Síðustu 30 árin hafa félagar í félagasamtökum
dagur í þeirri ferð sem var bærilegur og ég gat notið til fulls.
„Peaceful pill“
Rekstrarvörur
– fyrir þig og þinn vinnustað Rekstrarvörur
- vinna með þér
RV 1015
Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • sala@rv.is • rv.is
Ég á bókina The Peaceful Pill Handbook, sem er gefin út af Exit hópnum og er aðallega skrifuð fyrir gamalt fólk sem vill enda líf sitt á snyrtilegan og hljóðlátan hátt. Þegar ég var að lesa mig til um aðferð til þess að fara og var að leita að upplýsingum um Nembutal eða Pen-
Ég grét út af verkjum og ég leyfði mér að segja að ég vildi ekki lifa lengur svona.
Jeppaferðir eru áhugamál Tryggva. Á efri myndinni stendur hann við vél sem hann smíðaði í Bronco afa síns.
tobarbital þá fann ég Dignitas í Sviss á netinu en þeir nota lyfið. Það geta allir sótt um líknardauða hjá Dignitas sem eru sjálfráða. Hjá þeim eru umsækjendur allir heimsborgarar. 80% af öllum þeim umsækjendum sem fá græna ljósið frá Dignitas klára ekki ferlið. Það nægir sumum bara að vita að þetta sé val og að það geti sjálfir valið að deyja. Dignitas er með teymi af sérfræðingum sem fara yfir sjúkraskýrslurnar sem umsækjandinn sendir inn og þeir reyna alltaf að finna bót á meinum umsækjanda, ef það er mögulegt. Ég er að ímynda mér að hugsanlega þekki þeir bót á mínum vanda. Mamma Ég veit ekki hvernig mamma tekur þessu hún er stofnandi Siðmenntar en samtökin tala fyrir líknardauða á Íslandi og hefur málefnið verið til umræðu undanfarið hér á landi. En hvernig mamma bregst við líknardauða þegar hennar eigið barn á í hlut á eftir að koma í ljós. Ég er alinn upp við það að mega velja, velja á milli fermingar í kirkju eða borgaralegrar, til dæmis. Með mitt uppeldi og bakgrunn þar sem valfrelsi er til grundvallar, með mína móður, víðsýni og ferðalög út um allan heim, kynni af allskonar menningu og trúarbrögðum, þá finnst mér það alveg rökrétt að ég eigi kost á því að bera upp málið við heilbrigðisstarfsfólk, um það hvort hægt sé að fá aðstoð til þess deyja. Ég veit ekki hvort að ég myndi ganga alla leið, en ég vil eiga valið. Ef ég er ég og ég er sjálfstæður maður og ég á rétt á því að vera ég, af hverju má ég þá ekki bara, ef ég tek upplýsta ákvörðun, eiga rétt á því að hætta að vera ég.
FRÁBÆRT ÚRVAL AF BARNAMAT
Semper hefur yfir 80 ára reynslu af framleiðslu á barnamat. Í boði er breytt vöruúrval af mat sem uppfyllir næringaþörf ungra barna. Maturinn er framleiddur undir ströng ströngum gæða- og öryggisstöðlum.
Gildir til 29. febrúar á meðan birgðir endast.
Betri næring með HiPP. Lífrænt ræktuð fæða inniheldur að meðaltali meira magn C-vítamíns og lífsnauðsynlegra steinefna eins og kalsíum, magnesíum, járn og króm, sem og verndandi andoxunarefna og ómega-3 fitusýra. HiPP hjálpar til við að vernda framtíð barnsins þíns.
Við höfum framleitt næringarríkan barnamat síðan 1867. Maturinn sem við búum til fyrir börn á ekki bara að bragðast vel heldur á hann að gefa litlum börnum allt sem þau þarfnast til að fá gott veganesti út í lífið. Þess vegna notum við sérvalið ferskt hráefni og leggjum ríka áherslu á öryggismál við framleiðslu matarins.
ÍSLENSKUR BARNAMATUR þróaður af Hrefnu Rósu Sætran og Rakel Garðarsdóttur
Ella‘s Kitchen barnamatur er eingöngu unninn úr lífrænum innihaldsefnum og inniheldur engin aukefni, s.s. sykur, salt eða rotvarnarefni. Ella‘s Kitchen leggur auk þess áherslu á að vera umhverfisvæn og gefa til baka til samfélagsins.
Holle barnamatur er einstaklega næringarríkur enda unninn úr fyrsta flokks lífrænum hráefnum samkvæmt ströngustu kröfum sem Demeter vottun tryggir. Demeter vottunin tryggir bestu fáanlegu gæði í lífrænni ræktun, þ.e. hámarks innihald næringarefna og hámarks hreinleika. Engin kemísk hjálparefni eru notuð, hvorki í ræktun né við vinnslu
aup Nýtt í Hagk
Næringarríkur og bragðgóður barnamatur úr íslensku hráefni s.s. grænmeti, byggi og kalkún. Uglan Vaka sem er auðkenni Vakandi býður því fram fjórar tegundir í dag en þær eru Gulrótarmauk og Rófu & Blómkálsmauk fyrir fjögurra mánaða börnin og svo Íslenskur pottréttur og Grænmeti & Perlubygg fyrir níu mánaða og eldri. Betri byrjun fyrir börnin.
Hrefna Rósa Sætran og Rakel Garðarsdóttir.
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
32 |
Áman flytur! Við erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði að Tangarhöfða 2, 110 Reykjavík. Hlökkum til að sjá þig. Áman – víngerðarverslunin þín!
www.aman.is Tangarhöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 533 1020 • aman@aman.is
„Ég varð að trúa því að ef lægðirnar dræpu mig ekki þá styrktu þær mig, þá helst þegar ég upplifði þriðja mannshvarfið.“
Þrjú sporlaus mannshvörf Lyftan #7 Spessi
Ryksugur! Drive ryksuga í bílskúrinn • 1200W • 20 lítra • sogkraftur > 16KPA • fjöldi fylgihluta
7.590
Spandy 1200W Cyclone heimilsryksuga
10.890
Spandy heimilisryksugan • 1600W • mikill sogkraftur > 18KPA • Hepa filter • margnota poki
6.990
Spandy pokalaus 500w heimilsryksuga
6.990 Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
FÉKKSTU EKKI BLAÐIÐ Í DAG?
HAFÐU ÞÁ SAMBAND VIÐ DREIFING@FRETTATIMINN.IS
Birgitta Jónsdóttir er stödd í lyftunni hans Spessa, ljósmyndara í gömlu Kassagerðinni. Á ferðalaginu upp fjórar hæðir hússins segir Birgitta frá þeim lægðum sem hún upplifði í kjölfar hvarfa á eiginmanni sínum, föður og föðursystur. Trúin á að erfiðleikar styrki manninn gerði henni kleift að upplifa sínar hæstu hæðir. „Þeir eru margir botnarnir í mínu lífi. Ætli sá dýpsti hafi ekki verið þegar pabbi lét sig hverfa árið 1987 og fannst aldrei. Sú óvissa var skelfilega erfið og hræðilegt að horfa upp
á fjölskylduna sína ganga í gegnum slíkt.“ Í gegnum tíðina hefur Birgitta upplifað þrjú mannshvörf og var það fyrsta þegar Birgitta var 12 ára. „Systir pabba fór fram af bryggju í bifreið og drukknaði. Það var umfangsmikil leit sem reyndist martröð.“ „Ég varð að trúa því að ef lægðirnar dræpu mig ekki þá styrktu þær mig, þá helst þegar ég upplifði þriðja mannshvarfið.“ Eiginmaður Birgittu hvarf sporlaust árið 1993 á Snæfellsnesi og fannst lík hans fimm árum síðar. „Við vorum að ganga í gegnum skilnað á þessum tíma og ég upplifði mikla sektarkennd. Leitin að honum
var sú umfangsmesta í sögunni.“ Í gegnum allt hefur Birgittu alltaf tekist að finna jákvæðan vendipunkt í lífinu. „Ég var heppin með félagsskap sem kynnti mig fyrir reynslusporunum 12 fyrir meðvirka. Eitt það dýrmætasta sem mér hefur hlotnast er eiginleikinn að geta sett mig í spor annarra.“ Birgitta segir toppinn á tilverunni vera augnablikin þegar hún upplifir skilyrðislausa hamingju. „Augnablikið þegar þú getur horft á tré og séð töfrana í því, þá er ég á toppi tilverunnar. Að sjá fegurðina í hversdagsleikanum og finna að maður lifir í núinu, hamingjusamur óháð öðrum.“
Dauðinn Utan hringsins Héðinn Unnsteinsson „Dauði eða andlát eru endalok virkrar starfsemi lifandi veru,“ segir skilgreining wikipediu á fyrirbærinu. Eftir því sem árum fjölgar og reynslan af virkri tilvist, lífi, bætist í sarpinn þá hvarflar hugur okkar flestra á stundum að endalokunum. Eða eru það endalok? Ég heyrði af „endalokum“ einnar mannveru um daginn. „Ljósið“ slokknaði óforvarandis við dagleg störf. Var á „besta“ aldri. Hafði verið heil og væn mannvera sem gaf ríkulega til alls lifandi í kring. Óvænt. Áfall fyrir ástvini og aðra nákomna. „Ljósið“ var hluti af samfélagi „ljósa“ í sveitarfélagi úti á landi. „...þegar allt kemur til alls er það skilningur okkar á dauðanum sem ákveður svörin við öllum þeim spurningum sem lífið leggur fyrir okkur. Af þessu leiðir nauðsyn þess að búa sig undir hann.“ Þessi orð eru höfð eftir Dag Hammarskjöld. Dag var sænskur hagfræðingur og diplómat sem gegndi síðustu ár ævi sinnar starfi framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Hann lést í flugslysi árið 1961, aðeins 54 ára. Hann var á leiðinni að „miðla málum“ í deilum í NorðurRódesíu, nú Zambíu. Flestir eru á því að „ljós“ hans hafi verið skotið niður ásamt fimmtán öðrum sem voru um borð í Douglas DC-6 vélinni. Ljós Dags var andlegt og fallegt, menn eru almennt sammála um að hann hafi verið harmdauði fyrir heiminn. Ljós hans slokknaði við dagleg störf. Daglega þjónustu við aðra.
Á þeim árum sem ég starfaði fyrir Sameinuðu þjóðirnar minnist ég þess hversu mikil áhersla var lögð á það hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO) að bæta fremur lífi við árin en árum við lífið. Að „ljósið“ megi lýsa sem best á meðan logar. Að hvetja „eldinn“ svo bruni hans megi leiða gott eitt af sér á meðan tírir. Deildinni, sem hafði með áhrifaþætti „ljóssins“ að gera, var á þeim árum stýrt af auðmjúkum og góðum íslenskum manni, Guðjóni Magnússyni. Hann, líkt og Dag, var í þjónustustörfum fyrir okkur öll. „Ljósin“ okkar eru einungis hverfulir neistar af sama báli. Hvernig eldstæði okkur er valið er ekki okkar val en hvað við setjum á eld okkar, hvernig við ræktum hann og hvert við beinum honum er á okkar valdi. Hvernig við þjónustum bálið. Hann logar, heimsloginn.
Myrkur í ljósi
Tilfinningin tær sem lind tendrar glóð í hjarta. Hugi hvatur málar mynd af mannúð heimsins; bjarta. Ef lifað er með ljósri brá og löngun góðra verka, snúast syndir þrungnar þrá þvert í dyggðir sterkar. Dauðinn hvata lífi ljær og leggur drög að tilvist. Í ljósri dimmu lífið grær í myrkur dagsins þyrstir. (hu)
EIN UMDEILDASTA BÓK 21. ALDARINNAR
„ A l g j ö r l e g a m ö g n u ð …“ MAGNÚS GUÐMUNDSSON / FRÉTTABLAÐIÐ
Setti Fra k k l a n d „Stórmerkileg bók.“ á h l i ð i n a EGILL HELGASON / KILJAN „Óskaplega merkileg og
flott bók og skemmtileg. Ég las hana algjörlega eins og reifara og velti fyrir mér hvernig í ósköpunum þetta færi eiginlega ...“ ÞORGEIR TRYGGVASON / KILJAN
„BÓK SEM MAÐUR VILL LESA STRAX AFTUR.“ SUNNA DÍS MÁSDÓTTIR / KILJAN
„… tekur á viðkvæmustu málefnum líðandi stundar sem og stöðu og þróun samfélagsins.“ MAGNÚS GUÐMUNDSSON / FRÉTTABLAÐIÐ w w.forlagid.i – alvör uForlags bókabúð inu w ww w.forlagid.i s | sBókabúð in s á| net F i sk i slóð 39
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
34 |
Baska dagar 25. febrúar – 1. mars
Stella og Sylvía gefa kynbundnu ofbeldi puttann með fokk-ofbeldi húfurnar frá UN women.
Myndir | Hari
Tökum alltaf slaginn Þær láta mótlætið ekki stöðva sig, Stella Briem og Sylvía Hall, formenn Femínistafélags Verzlunarskólans. Twitter er þeirra vígvöllur til að koma gagnrýni á menntaskólamenningu og samfélagið á framfæri, við misgóðar undirtektir. Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir svanhildur@frettatiminn.is
Fimm tapasréttir undir áhrifum frá Baskalandi að hætti gestakokksins Sergio Rodriguez Fernandez frá Bilbao Smokkfisk tallarin með bláskel og svifi
1.890 kr.
Confit eldaður saltfiskur með basque pil-pil sósu, romesco og svörtum hvítlauk 1.990 kr. Hægeldaðar grísakinnar með hunangspolentu og hleyptu eggi (við 58 gráður)
2.290 kr.
Hægeldaður lambaháls með með graskerstoffee, villisveppum og rósmarínbrauði 2.290 kr. EftirréttuR Sítrus súkkulaði ganache með hvítsúkkulaði maís-ís
1.790 kr.
SMAKKAÐU ALLA FIMM RÉTTINA
7.500 kr.
Bragðaðu á Baskalandi Borðapantanir í síma 551 2344
RESTAURANT- BAR
Vesturgötu 3B | 101 Reykjavík | Sími 551 2344 | www.tapas.is
Sylvíu Hall og Stellu Briem Friðriksdóttur þykir ekki leiðinlegt að valda usla. Skrápurinn orðinn þykkur eftir rifrildi við skólastjórnendur, samnemendur og fólk á samfélagsmiðlum. Þær láta í sér heyra með beinskeyttri gagnrýni á staðalímyndir og rótgróið feðraveldið. Saman ræða þær málefni kynjakvóta, úreltar hugmyndir um strákastelpur, Twitter-deilur og mótlætið sem þær hafa orðið fyrir.
Twitter-deilur
Femínismi
Mótlætið
Stella: Ég er hlynnt því að deila og þræta um hlutina og á það til að stuða fólk. Það hefur reynst mér bæði vel og illa. Þegar ég bendi á tímaskekkju innan skólans og í samfélaginu þá tek ég umræðuna stundum á næsta stig.
Sylvía: Ég hef aldrei á ævinni verið skilgreind jafn afgerandi og þegar ég gerðist femínisti.
Sylvía: Á tímabili voru Stella og hennar skoðanir mjög óvinsælar. Það var vinsælt að þykja hún óvinsæl. Hún tekur líka alltaf slaginn.
Sylvía: Það er ótrúlegt hvað sumir geta látið allt sem við segjum fara í taugarnar á sér. Stella: Það er einmitt málið, það eru alltaf einhverjir sem svara fullum hálsi og þannig vörpum við ljósi á málefni. Fólk spyr sig af hverju fer þetta sem hún segir í taugarnar á svona mörgum? Af hverju fer þetta í taugarnar á mér? Sylvía: Við höfum báðar lent í milljón rifrildum á Twitter. Við erum auðvelt skotmark því við tjáum okkur mikið. Það er vinsæl leið til þöggunar að segja að við tjáum okkur „of mikið“. Við ætlumst ekki til að fólk sé alltaf sammála okkur en um leið og hlutirnir verða persónulegir þá bregst þolinmæðin.
Stella: Það er mikil pressa að allir kalli sig femínista og það gerir ekkert fyrir umræðuna. Sylvía: Þegar málefni dúkka upp þá vilja fæstir tjá sig nema umræðan sé þeim í hag. Þá er hópurinn sem lætur í sér heyra allt í einu orðinn „femínistarnir“, þó svo allir séu farnir að kalla sig það. Stella: Fyrir stuttu kom út umdeilt myndband frá 12:00 nefndinni í Versló þar sem stelpan sýnir hold að fara að stunda samfarir. Okkur þótti þetta hinsvegar besta mál, stelpur eru líka kynverur og þetta sýndi hana í valdastöðu. Sylvía: Ég kom fram í útvarpsþætti og tók upp hanskann fyrir 12:00. Í fyrsta skiptið á ævinni upplifði ég það að vera með vinsæla skoðun. Allt í einu var sama fólkið sem úthúðaði okkur að hæla okkur.
Stella: Ég hef brotnað niður fyrir framan tölvuna þegar mótlætið hefur staðið sem hæst. Stundum hef ég grátið úti á bílastæði skólans. Sylvía: Verst er þegar fólk í kringum mann „líkar“ við athugasemdir um það hvað skoðanir þínar eru glataðar. Þá hugsar maður, er ég virkilega svona óþolandi? Stella: Þegar svona skítaköst gerast þá er það helvíti eina kvöldstund. Síðan bursta ég þetta af mér og held áfram að berjast fyrir því sem ég trúi á. Sylvía: 150 skíta-komment býtta engu á móti þeim stelpum sem við höfum veitt kjark til þess að tjá sig og stíga fram. Stella: Ég upplifði móment, þegar ég hætti að pæla hvað öðrum finnst um mig. Þá fyrst byrjar maður að vaxa sem manneskja.
Strákastelpur
Kynjakvótar
Sylvía: Ég hef alltaf verið flokkuð sem strákastelpa, ég þoli það ekki. Ég hef lengi æft fótbolta og haft mikinn áhuga á íþróttinni. Það er einfaldlega ekki viðurkennt sem stelpa. Það er mjög pirrandi að annað kynið geti eignað sér áhugamál.
Sylvía: Fyrstu vikuna mína í Versló komst ég inn í Gettu betur liðið. Stuttu síðar var kynjakvóti settur á. Mér var mikið í mun að sanna fyrir öllum að ég hefði komist inn á eigin gáfum. Ég var mjög sjálfselsk í þessari umræðu og lét þetta snúast um mig.
Stella: Ég er mikill hip-hop aðdáandi en það er sífellt dregið í efa. Við höfum báðar lent í strákum sem yfirheyra okkur um þessi áhugamál, kanna hvort við séum að þykjast. Um daginn benti Sylvía á það misrétti sem á sér stað í fótbolta á Íslandi þegar karlalandsliðið var svokallað „fyrsta landsliðið til að komast á Evrópumótið“. Hún fékk á móti sér her af fótboltabullum.
Stella: Það virðast margir ekki skilja tilgang kynjakvótans og þess vegna sem við þurfum að ræða hann.
Sylvía: Þetta er dæmi um umræðu sem „við eigum ekki rétt á“ og margir finna sig knúna til að minna okkur á það. Þegar ég var yngri að æfa fótbolta þá var gangavörðurinn í skólanum að þjálfa stelpurnar. Við gerðum ekkert nema að spila þegar hann loksins mætti á æfingarnar. Það var mikil velta á þjálfurum og á einu tímabili fengum við fimm nýja þjálfara. Það var ekki lagður jafn mikill metnaður í okkar æfingar og strákanna. Eina fólkið sem mótmælir þessu eru strákar, eins og þeir hafi nokkurntímann upplifað okkar æfingar.
Sylvía: Það var lagabreytingarfundur hjá nemendafélaginu í fyrra og átti að innleiða bechdel-prófið í alla þætti útgefna af nemendafélaginu. Ótrúlega einfaldar reglur, það þurfa tvær stelpur að birtast í þáttunum og tala um eitthvað annað en karlmann. Stella: Það varð allt vitlaust og reyndist alveg þvílík byrði fyrir strákana að þurfa koma stelpum inn í þáttinn hjá sér. Þegar lögin tóku gildi þá var gert lítið úr þeim með því að láta tvær stelpur birtast í ömurlegri stiklu að ræða eitthvert rugl.
Dreglar og mottur á frábæru verði!
Bása gúmmímotta
Dregill dökk grár
(drain undir mottunni) 122x183cm x12mm
með PVC undirlagi, 90cm
7.495
1.790
pr. lm.
Gúmmí takkamottur 61x81cm kr. 3.590 81x100cm kr. 5.990 91 x 183cm kr. 8.990
Dreglar í úrvali 67-80-100cm á breidd
Gúmmí gatamottur 61x91cm 12mm kr. 2.190 100 x 100cm x 12mm kr. 3.390 100 x 150cm x 22mm Kr. 6.990 60 x 80cm x22mm kr. 2.690 100 x 150cm x 16mm kr. 5.790 6mm gúmmídúkur grófrifflaður
3.490
PVC mottur 50x80cm
pr.lm.
1.590
Breidd: 1 metri Verð pr. lengdarmeter
1.890
66x120cm kr.
2.890
100x150cm kr.
Einnig til fínrifflaður 3mm
1.990
kr.
Gúmmí gatamotta mjúk fyrir vinnustaði, 30x90x12mm
1.890
5.590
King-Pvc undirlagsmottur
990 1.290 2.990
45x75cm kr. 60x90cm kr. 90x150cm kr.
Breidd: 67cm Verð pr. lengdarmeter
1.595
Reykjavík
Kletthálsi 7
Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-16
Reykjanesbær
Fuglavík 18
Opið virka daga kl. 8-18
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð!
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
36 |
ÍSLENSKIR SÓFAR SNIÐNIR AÐ ÞÍNUM ÞÖRFUM ÞÚ VELUR
GERÐ (90 mismunandi útfærslur) STÆRÐ (engin takmörk) ÁKLÆÐI (yfir 3000 tegundir)
OG DRAUMASÓFINN ÞÍNN ER KLÁR
Torino
Nevada
Fór með arfinn til Afríku
Ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir ferðaðist til Keníu og Eþíópíu til að ráðstafa í hjálparstarf tugmilljóna króna arfi eftir Lilju, ömmusystur sína. Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir svanhildur@frettatiminn.is
„Það er ekki oft sem fólk biður mig um að taka mynd af sér að fyrra bragði. En þarna pikkaði í mig kona og vildi mynd af sér að gefa barninu brjóst, stolt af eigin líkama. Þetta fallega augnablik er mér minnisstætt, sérstaklega í allri umræðunni um kvenlíkamann á Íslandi, Free the Nipple, brjóstagjöf og fleira,“ segir Saga Sigurðardóttir ljósmyndari. Saga er nýkomin heim úr mánaðarferðalagi um Eþíópíu og Keníu með fjölskyldu sinni. Tilefni ferðarinnar voru þeir tugir milljóna króna sem ömmusystir Sögu, skáldið Lilja Sólveig Kristjánsdóttir, skildi eftir sig þegar hún lést. „Lilja fól pabba að ráðstafa arfi sínum til góðgerðamála í Afríku. Hún hafði alla tíð gefið peninga til trúboðastarfs og kærði sig ekki um auðæfi. Hún var ótrúleg kona og allt í kringum hana var sveipað glæsileika. Hún var fyrsta listakonan sem ég þekkti og hafði mikil áhrif á mig.“ Styrkja konur til menntunar
Bali
MÁL OG ÁKLÆÐI
AÐ EIGIN VALI Með nýrri AquaClean tækni kni ast er nú hægt að hreinsa nánast ni! alla bletti aðeins með vatni! Erfiðir blettir eins og eftir tómatsósu, léttvín, kaffi, te, meira að segja kúlupenna, nást á auðveldan hátt úr áklæðinu.
Basel
Arfinn kalla þau Liljusjóð og ferðaðist fjölskyldan saman að kanna hvaða verkefni þau ættu að styrkja í Eþíópíu og Keníu. „Þetta eru menningarheimar sem við þekkjum ekki og erum ekki í stöðu til að ákvarða hvernig fjármagnið nýtist best. Systir mín er arkítekt og fór að skoða byggingu á heimili fyrir munaðarlausar stúlku. Þá sáum við hvernig hugmyndir okkar um hús og heimili eru ólík. Því er mikilvægt að fara á staðinn, kynnast samfélaginu og í samráði við íbúa ákvarða hvað er best til uppbyggingar.“ Verkefnin sem Saga vill helst að Liljusjóður styrki snúa að menntun kvenna. „Við viljum styðja við verkefni þar sem uppbygging er þegar hafin. Eitt þeirra er kvennamenntaskóli í Propoi í Keníu sem er stýrt er af ótrúlegri konu. Kerfið er þannig að nemendur þurfa að fá B- í einkunn til þess að ríkið styrki þá til háskólanáms. Hún vekur stelpurnar klukkan 4 á nóttunni til þess að læra því
Kona af Dassanech ættbálknum sem bað Sögu um mynd af sér að gefa brjóst.
Ljósmyndarinn Saga Sig vill styrkja konur til menntunar í Afríku.
menntun er það eina sem gefur þeim tækifæri til betra lífs.“ Myndaði allt ferðalagið Saga festi ferðalagið á filmu og segir framandi umhverfið ótrúlegt myndefni fyrir ljósmyndara. Lífsgleði og sjálfsöryggi fólksins snerti við henni og hyggst hún gera ljós-
myndabók frá ferðalaginu. „Ólíkt Íslendingum voru brosin breið, hláturinn hávær og dansinn allsráðandi. Fólkið var svo ánægt í eigin skinni. Mér var einnig hugsað til þess hvernig ég ólst upp á Þingvöllum umvafin náttúru með frelsi til þess að hlaupa um. Fólkið ber virðingu fyrir náttúrunni og þykir
Fegin að vera laus við slabbið Póstkort Kúrdistan
Roma
Havana Opið virka daga kl. 10-18 laugard. 11-15
Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - sími: 557 9510 - www.patti.is
Ég heiti Hildur Guðbjörnsdóttir og á heima í Erbil, höfuðborg Kúrdistan í Írak. Starfa sem verkefnisstjóri hjá Qandil, sænskum hjálparsamtökum. Qandil framkvæmir verkefni fyrir Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna, sem ég stýri. Þetta felst bæði í því að skrá flóttafólk og að vernda réttindi þeirra með því að bjóða þeim lögfræðiþjónustu og félagsráðgjöf, ásamt því að úthluta fjárstyrkjum og nauðsynjavörum til þeirra sem mest þurfa á því að halda. Við heimsækjum flóttafólk til að safna gögnum um stöðu þeirra, svo hægt sé að koma betur til móts við það, veita því aðstoð og/eða vísa því til annarra samtaka eftir þörfum. Í augnablikinu erum við með fimm hópa sem heimsækir sýrlenska flóttamenn, fjóra hópa sem heimsækja íraska flóttamenn og einn hóp fyrir flóttamenn frá
öðrum löndum (aðallega Tyrklandi, Íran og Palestínu), en hvert teymi samanstendur af svokölluðum verndarliða (e. protection assistant), lögfræðingi og félagsráðgjafa. Þegar ég er búin að gera það sem ég get hér langar mig að starfa einhvers staðar í Afríku, sunnan Sahara. Annars er ég opin fyrir að starfa hvar sem er. Ég sakna fólksins sem mér þykir vænt um. Ég sakna þess að geta drukkið dökkan Kalda og dansað fram á nótt. Ég sakna hafsins, hreins lofts og grænna engja. Ég sakna þess að geta labbað um án þess að fólk stari á mig. Ég er hinsvegar feginn að vera laus við slabbið á Íslandi. Ég vildi að sumir Íslendingar myndu endurskoða viðhorf sín til fólks sem á uppruna sinn að rekja til annarra landa, eða sem aðhyllist önnur trúarbrögð en kristni. Íslendingar mættu tileinka sér þakklæti. Íslendingar eiga mikið fyrir að þakka. Hreint drykkjar-
Hildur Guðbjörnsdóttir.
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
|37
Lífsreynslan
Varð fyrir sporvagni á leið í skólann
Ung þjónustustúlka í Addis Ababa í Eþíópíu.
„Ég var að drífa mig í skólann enda alltof seinn, það var þoka og ég var með tónlist í eyrunum. Þegar ég var næstum kominn að skólanum gekk ég yfir götuna, leit til hliðar og sá sporvagninn á fullri ferð, minna en metra frá mér,“ segir Valdemar Árni Guðmundsson myndlistarnemi, sem slasaðist illa þegar hann varð fyrir sporvagni í Amsterdam. „Ég hélt reyndar meðvitund þegar sporvagninn keyrði á mig og man eftir að þeytast marga metra og finna rosalegan sársauka. Sporvagnstjórinn hljóp út úr vagninum en í stað þess að hafa áhyggjur af mér
byrjaði hún að skamma mig fyrir að hafa verið fyrir sér. Ég held hún hafi aðallega haft áhyggjur af því að ég hefði skemmt sporvagninn eitthvað,“ segir Valdemar og hlær. Hann segir þó fjölmarga vegfarendur hafa komið sér strax til hjálpar og hringt á sjúkrabíl. „Þetta var allt svo hádramatískt að það er fyndið núna. Á leið á spítalann var ég til dæmis einn í sjúkrabílnum með sjúkraliðum sem töluðu óðamála á hollensku og ég skildi ekkert. Þau voru svo háalvarleg að ég spurði þau á ensku: „Er ég að fara að lifa þetta af?“ Og þau
svöruðu alvarleg: „Við vitum það bara ekki ennþá.““ Valdemar lifði slysið aldeilis af en hnéskeljar hans voru þó brotnar, hann viðbeinsbrotnaði og var með innvortis blæðingar. „Hnén eru í lagi í dag en detta reglulega úr liði,þá eru þau viku aftur í lag.“ Valdemar veigrar sér ekki við að fara allra sinna ferða með sporvagni þrátt fyrir þessa reynslu. „Ég kem náttúrlega frá Hveragerði, þar sem er engin hjólamenning, í þetta hjólabrjálæði í Amsterdam. Týpískt að ég yrði strax fyrir sporvagni!“ | sgþ
Mynd | Dýrfinna Benita
Valdemar Árni á verslunargötu í Amsterdam.
Go Ahead Vegfarandi í Omo dal í Eþíópíu.
Létt í bragði
Krakkar kæla sig á landamærum Keníu og Úganda.
vænt um umhverfi sitt. Okkur skortir þessa tengingu, þess vegna förum við svona illa með jörðina.“ Saga segir ótrúlegt hvað hægt sé að gera fyrir litla peninga. „Mánaðarlaun kennara eru rúmar 12.000 krónur og það er hægt að byggja heimili fyrir börn fyrir nokkrar milljónir. Liljusjóðurinn gerir það líka að verkum að við fjárfestum tilfinningalega í þessu verkefni. Að sjá afraksturinn og geta fylgt honum eftir er ómetanlegt.“
Fleiri myndir á frettatiminn.is
vatn/sjóðheitt baðvatn beint úr krananum og ódýr kynding er lúxus sem ég held að fyrirfinnist jafnvel hvergi annars staðar. Á Íslandi er ótrúlega góður matur. Loftið er hreint og ferskt, ekki of heitt, engin skordýr, og það mikilvægasta af öllu, ekkert stríð, ekkert óöryggi. Í stað þess að kvarta yfir rigningu, ætti fólk frekar að kvarta yfir spillingu og því niðurbroti sem á sér stað núna í velferðarkerfinu. Velferðarkerfið er ekki sjálfsagt. Við þurfum að berjast fyrir því. Sönn vinátta slitnar ekki, en hversdagsleg samtöl hverfa þegar maður er langt í burtu að heiman. Það slitnar samt eitthvað annað, innra með manni, eða breytist, frekar. Maður saknar heimahaganna og kann mun betur að meta ýmislegt þar. En samt er hluti af manni núna búinn að setjast að annars staðar. Þegar komið er heim á ný er það ekki lengur alveg eins, einhvern veginn. Það er eins og partur af manni verði eftir á hverjum stað sem maður býr.
Njóttu þess Kjarngóð ávaxtafylling í léttum kexhjúp – gott á milli mála. *Aðeins 57 kcal per kex
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
38 |
ATTRACTIVE & FASHIONABLE JEWELLERY
FUCINO HRINGAR Silfur með zirkon steinum, 18 kt rauðagullshúð Frá 16.900 kr
sifjakobs.com
Fógetagarðurinn hét áður Víkurgarður og var grafreitur. Talið er að um 30 kynslóðir Íslendinga hvíli í garðinum. Síðustu misseri hefur skotið upp kollinum matarmarkaður á torginu, sem gæddi það nýju lífi. Nú er verið að byggja hótel á Landsímareitnum og mun inngangur hótelsins liggja að Fógetagarðinum. Hótelgestir munu því draga ferðatöskur sínar yfir garðinn á hverjum degi.
STÓRI TÍSKU - & SNYRTIVÖRUKAFLINN 4. mars
Hverju fórnum við fyrir hótel? Bæjarmynd Reykjavíkur hefur breyst hratt síðustu ár. Salka Gullbrá Þórarinsdóttir sgþ@frettatiminn.is
Þróunin virðist vera þannig að smásalar og litlir skemmtistaðir hverfa og í staðinn koma hótel eða bankar. Er fórnarkostnaður hóteluppbyggingar raunveruleg menn-
ingarverðmæti? Fréttatíminn rýndi í það sem vikið hefur fyrir nokkrum af hótelum miðborgarinnar.
GAMLI NEXUS
EFTIR / FYRIR
Teiknimyndasögubúðin Nexus var og er sérvöruverslun nördanna. Þar sem fæst einstakt úrval teiknimyndasagna, spila, bóka og leikfanga. Í átján ár stóð búðin við Hlemm en vék fyrir byggingu Skugga Hótels árið 2013 og flutti upp í Nóatún.
HJARTAGARÐUR
Meðal efnis í blaðinu er: • Náttúrulegir liðir í hárinu – græjur, góð ráð og næring. • Augnförðun og eyeliner – með nýjum vorlitum • Highlighter • Mattir varalitir • Augabrúnir • Íslensk hönnun – fatnaður • Vorilmir
Hjartagarðinum var lýst af ferðamönnum sem hann heimsóttu sem vin í borgareyðimörkinni. Borgarbúar sáu alfarið um uppbyggingu í garðinum, steyptu hjólabrettarampa og skreyttu veggina í kringum hann. Á reitnum er nú í byggingu 142 herbergja hótel sem verður hluti af Icelandair hótelkeðjunni.
FAKTORÝ Faktorý var lokað eftir mikla baráttu þeirra sem ráku staðinn við fasteignafélagið Regin sem á lóðina. Þar er nú verið að byggja hótel.
Þú vilt ekki missa af þessu ! Nánari upplýsingar veitir Kristi Jo í síma 531 3307 eða á tölvupósti á kristijo@frettatiminn.is
FYRIR / EFTIR
FYRIR / EFTIR
SKÍÐATILBOÐ föstudag // laugardag
35- 45% afsl. 89.995
Snjóbrettapakkar Skíðapakkar frá
Öryggið fyrir öllu Bakhlífar og hjálmar
30% afsl. Skíðaskór, ákveðnar gerðir 40% afsl.
Ekki missa af þessu takmarkað magn
Faxafen 8 • 108 Reykjavík • Sími 534 2727
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
40 |
Ástin Þóra, Nolan og börn mynda tíu manna fjölskyldu
Eignuðust fjögur börn á þremur árum Þegar bankastarfsmennirnir Þóra Leifsdóttir og Nolan Williams hittust á bar í London fyrir fimm árum voru þau bæði fráskilin með tvö börn. Bankahrunið hafði tekið sinn toll og hremmingar í einkalífinu gáfu ekki tilefni til mikillar bjartsýni. Í dag eiga þau saman fjögur börn og njóta hverrar stundar eftir kúvendinguna sem líf þeirra tók þetta örlagaríka kvöld. Þóra Tómasdóttir thora@frettatiminn.is
Nolan Lorenzo Williams hafði unnið hjá Goldman Sachs bankanum í London í sextán ár en handan við hornið voru skrifstofur Landsbankans, þar sem Þóra Leifsdóttir var starfsmaður. Þau höfðu aldrei hist fyrr en ósköp hversdagslegt kvöld fyrir fimm árum þegar þau álpuðust óvart inn á sama bar í hverfinu. „Ég var ekki á leiðinni í samband og reyndi að hrista hann af mér,“ segir Þóra en tilraunir hennar báru bersýnilega ekki árangur. „Ég gerði honum það ljóst að ég væri með algjöran pakka á bakinu, væri nýskilin og ætti tvö börn. Honum fannst það nú ekki mikið mál,“ segir hún og Nolan hlær. Þóra fullyrðir að eftir fyrstu kynnin hafi hún ákveðið að láta hann eiga sig, hún þyrfti að jafna sig eftir sambandsslitin og ekkert vera að líta í kringum sig. Hún hafði búið með fyrrum sambýlismanni sínum í 12 ár og átti með honum dæturnar Birtu Maríu og Júlíu Ósk. Sambandinu lauk skyndilega og við það varð mikil óvissa með hvernig framhaldið yrði þarna úti í London. „Mánuði síðar varð ég samt svo forvitin að ég sendi Nolan skilaboð. Við hittumst aftur og höfum verið óaðskiljanleg síðan.“ Nolan segir samband þeirra hafa þróast mjög hratt eftir það. „Okkur leið strax vel saman. Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessu og efaðist aldrei um að lífið væri að taka rétta stefnu. Maður finnur það svo sterkt þegar eitthvað er rétt. Eitt leiddi að öðru og skömmu síðar vorum við farin að búa saman,“ segir hann. Ástin var kærkomin Nolan hafði flutt frá Karíbahafinu til London 20 árum áður til þess að spila sem atvinnumaður í krikket. Hann eignaðist síðan drengina Dylan og Jordan með fyrri eiginkonu sinni. Áður en hann flutti til London vann hann sem lögreglumaður í Karíbahafinu og við það kviknaði áhugi hans á rannsóknum. Áhuginn þróaðist þegar hann fetaði sig inn í bankageirann en þá voru það efnahagsbrot og fjársvik sem hann eltist við að uppræta. Þóra vann hjá Landsbankanum í London á sviði útlánaeftirlits og áhættustýringar. Eftir hrunið urðu talsverðar breytingar á vinnuhögum hennar. Bankinn var tekinn yfir af ríkinu en hún starfaði áfram fyrir slitastjórnina. Ástin var kærkomin inn í líf Þóru og Nolans og það var mikið gleðiefni þegar þau komust að því að þau ættu von á barni. Eftir stutt samband voru þau trúlofuð og héldu til Íslands til að giftast. „Í Íslandsferðinni fór Nolan í atvinnuviðtal og var boðin vinna,“ segir Þóra. Nýgiftu hjónin voru full bjartsýni og létu verða af því að flytja til Íslands aðeins mánuði síðar. Þóra starfaði áfram fyrir slitastjórn Landsbankans en
Mynd | Hari
Nolan var ráðinn til hugbúnaðarfyrirtækisins Hugvits GoPro. Litla dóttir þeirra, hún Olivia, sameinaði fjölskyldurnar og batt þau öll saman. Synir Nolans héldu áfram að búa hjá móður sinni í London en koma reglulega til Íslands í frí. Aldrei verið atvinnulaus áður Nolan er opinskár og ófeiminn og gekk vel að aðlagast á Íslandi. Hans sérsvið hefur verið að fyrirbyggja og rannsaka efnahagsbrot, innherjasvik og peningaþvætti sem og aðra rekstraráhættu. Eftir eitt og hálft ár hjá GoPro bauðst honum ný staða hjá Credit Info, þar sem tækifæri fólust í samruna tveggja fyrirtækja. Nolan átti að leiða það verkefni en þegar á leið varð ekkert af samruna fyrirtækjanna og Nolan endaði atvinnulaus í fyrsta sinn í áratugi. „Það var alveg ný staða að þurfa að leita mér að vinnu. Ég hafði alltaf haft nóg að gera.“ „Flest fyrirtækin sem hann leitaði til voru uppnumin yfir starfsferli hans en á einhvern hátt þótti reynsla hans sérhæfð og framandi,“ segir Þóra. „Ég myndi ekki segja að ég væri mjög sérhæfður en ég komst að því að það er ekki algengt hjá íslenskum fyrirtækjum að vinna með fyrirbyggjandi hætti gegn fjársvikum. Mögulega er það viðkvæmt í litlu samfélagi. Fyrirtækin voru ekki með forvarnarstefnu eða viðbragðsáætlun í þessum málum og voru rög við að sýna starfsmönnum sínum tortryggni með því að leita sér þekkingar um fjársvik,“ segir Nolan. „En málið er að fyrirtæki og stofnanir verða að hafa fyrirbyggjandi stefnu svo þau þurfi
Þóra og Nolan ásamt dætrum Þóru, þeim Birtu Maríu og Júlíu Ósk og þríburunum, Leó, Ísabellu og Lorenzo. Á myndina vantar syni Nolans, þá Jordan og Dylan en þeir búa í London.
ekki að kynnast vandamálinu af eigin raun. Þau þurfa að hafa verklagsreglur og eftirlit í lagi. Mín nálgun er því alltaf að hvetja til fyrirbyggjandi úrræða.“ Stefið er kunnuglegt úr umræðunni um efnahagsglæpina sem framdir voru í aðdraganda bankahrunsins, þegar innherjaviðskipti voru stór hluti af vandamálinu. Og það hljómar kaldhæðnislega að maður með sérfræðikunnáttu í rannsóknum fjárglæpum hafi ekki fengið vinnu á Íslandi eftir bankahrun. Í atvinnuleitinni rak Nolan sig á að fyrirtækin væru rög við að ráða hann vegna þess að hann talaði litla íslensku. „Og hann fékk nokkrum sinnum að heyra það, að honum hefði boðist starfið ef hann bara talaði málið. Samt fara nú samskipti fólks hjá stórum fyrirtækjum oft fram á ensku,“ segir Þóra. Aðspurður um hvort litarháttur hans gæti mögulega hafa verið hindrun í atvinnuleitinni, kemur hik á Nolan. „Ég þori ekki að fullyrða um það því litur og uppruni fólks ætti auðvitað ekki að hafa nein áhrif á það hvort það fær að iðka það fag sem það hefur sérhæft sig í.“ Þóra bætir við að Nolan hafi þó fengið nokkrar undarlegar athugasemdir um litarhaft sitt. „Einn maður sem hann fundaði með fullyrti að hann teldi hann sennilega vera hæst setta svarta einstaklinginn á Íslandi.“ „Ég get samt ekki sagt að litarhaftið sé sérstök hindrun því ég hef líka kynnst írskum manni sem var að glíma við samskonar vandamál og ég á íslenskum vinnumarkaði. Mín upplifun er að
útlendingar séu kannski framandi og að hindranirnar fyrir að ráða þá til starfa séu frekar af menningarlegum ástæðum en vegna litarháttar.“ Nolan telur þó að slík viðhorf séu á algjöru undanhaldi og mögulega algengari hjá eldri kynslóðinni. Yngra fólk hafi í ríkari mæli haft tækifæri á að stunda nám og vinnu í útlöndum og þar af leiðandi kynnst fólki úr ólíkum menningarheimum.
Synir Nolans, þeir Dylan 14 ára og Jordan sem er 18 ára, ásamt Oliviu litlu systur.
Stórundarleg meðganga En þó atvinnuleitin gengi hægar fyrir sig en hann hafði vonað, þá var margt til að gleðjast yfir. Þau Þóra höfðu rætt um að það gæti verið gaman að eignast annað barn saman. Dóttir þeirra var komin á annað aldursár og hjónin ákváðu að reyna að eignast eitt í viðbót og þar af leiðandi sjötta barnið í fjölskyldunni. Þá ættu þau öll eitt alsystkini og það væri gott fyrir Oliviu að alast upp með barni á svipuðum aldri. „Það tók ekki langan tíma áður en Þóra varð ólétt aftur. Við urðum auðvitað himinlifandi. Hún sagði reyndar strax að það væri eitthvað óvenjulegt við þessa meðgöngu,“ segir Nolan. Þóra glottir og útskýrir að morgunógleðin og syfjan hafi verið margföld á við það sem hún upplifði á fyrri meðgöngum. Þegar hjónin fóru að hitta fæðingalækni til að fara í snemmsónar, tók ung kona á móti þeim sem var að þreyta frumraun sína í sónarmyndatöku. Sú var undarleg á svipinn þegar hún skoðaði Þóru og ákvað að kalla á sérfræðing til að athuga hvort það gæti mögulega verið að börnin væru tvö. Þóru og Nolan var eðlilega
EINN AF OKKUR Anders Breivik og voðaverkin í Noregi Daily Mail
„Afburðasnjöll og vægðarlaus fréttamennska ...“ Independent
„Stórkostlegt verk.“ Evening Standard
„Án efa áhrifamesta bók Åsne Seierstad.“ The Sunday Times
Ein af tíu bestu bókum ársins 2015 New York Times
www.forlagid.is | Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
42 |
Mynd | Hari
Viðbótin var óneitanlega mikil þegar þríburarnir bættust við fjölskylduna. Sjaldgæft er að konur verði þungaðar af þríburum með náttúrulegum hætti.
brugðið en héldu ró sinni þar til skoðunin hélt áfram. Þá komu í ljós skýringar á heiftarlegri morgunógleði Þóru. Börnin voru þrjú. Þau skellihlæja bæði þegar þau rifja læknisheimsóknina upp. „Við gátum ekkert gert nema hlæja. Í marga daga á eftir gátum við ekki horfst í augu öðruvísi en að skella upp úr. Þetta var svo fyndið og ótrúlegt,“ segir Þóra. „Og það voru bara okkar viðbrögð, okkur fannst þetta alveg rosalega skemmtilegt. Þrátt fyrir að þetta væri erfitt var ég mjög hraust og meðgangan gekk eins og í sögu.“ Afar sjaldgæft er að konur verði óléttar af þríburum með náttúrulegum hætti. En Nolan þarf víst að taka á sig hluta af sökinni því frjósemi er mikil í fjölskyldunni hans og fjölburar algengir. Auk þess er hann sjálfur hluti af 36 systkina hópi. „Þó að það sé nú ekki algengt í dag þá hefur fólk úr Karíbahafinu alltaf átt stórar fjölskyldur,“ segir Nolan. „Og það eru líka tvíburar í fjölskyldu Þóru.“ Fyrir hálfu ári voru þau Leó Leifur Þór, Lorenzo Þór og Ísabella Guðleif tekin með keisaraskurði eftir tæplega átta mánaða meðgöngu. Heilbrigð og hraust og undurfögur. „Þó allt hafi gengið vel fyrir sig þurfti þvílíkan mannfjölda á skurðstofuna til að taka á móti börnunum. Ég taldi ég tuttugu starfsmenn þegar mest var,“ segir Nolan. Býður fram krafta sína Eftir fjölgunina í fjölskyldunni mátti allt heimilisfólkið venjast talsvert breyttum lifnaðarháttum og reiða sig á mikla hjálp frá nánustu ættingjum. Systir Nolans flaug frá Karíbahafinu til að aðstoða þau með ungbörnin fyrstu mánuðina og móðir Þóru er einnig daglegur gestur á heimili þeirra. Börnin braggast vel og eru augljóslega mjög sterkir og ólíkir persónuleikar. Öll eru enn á brjósti og það þarf því gott skipulag til að halda utan um brjóstagjafir, svefntíma bæði foreldra og barna á heimilinu. „En þetta gengur eins og í sögu,“ segir Þóra. Nolan hefur stofnað sitt eigið ráðgjafafyrirtæki og hefur haldið námskeið fyrir einstaklinga og
Þóra og Nolan giftu sig á Íslandi árið 2012.
fyrirtæki í samvinnu við Háskólann í Reykjavík. Hann býður fram krafta sína í rannsóknir og forvarnir gegn fjársvikum og segist þegar hafa fengið fjölmargar fyrirspurnir. „Ég held ég hafi þurft að fara í gegnum djúpan dal til að finna mína hillu. Mig hafði lengi langað til að vinna sjálfstætt en alltaf verið bundinn einhverjum vinnustað. Nú býð ég upp á fræðslu og aðstoð við rannsóknir og fólki er frjálst að hafa samband við mig. Ég var að klára stutt námskeið á fundi Félags innri endurskoðenda. Eftir að ég fór af stað hef ég skynjað mikinn áhuga fólks og fengið sterk viðbrögð. Ísland er mitt heimaland og hér mun ég byggja okkar framtíð, þó það taki einhvern tíma,“ segir Nolan, áður en hann rýkur upp til að sækja Ísabellu litlu sem var að vakna. Nolan mun halda námskeið á Grand Hótel 15. apríl meðal annarra sérfræðinga, m.a. frá London í Anti-money Laundering, Fraud og compliance. Meira um fyrirtæki Nolans á: theriskconsultancy.com
Ég myndi ekki segja að ég væri mjög sérhæfður en ég komst að því að það er ekki algengt hjá íslenskum fyrirtækjum að vinna með fyrirbyggjandi hætti gegn fjársvikum. Nolan Williams
gerir kraftaverk fyrir daglegt brauð
Við nýtum áratuga reynslu okkar af samlokugerð til að töfra fram gómsæt salöt og hummus sem lyfta hversdagslegustu brauðsneiðum upp á æðra og ferskara tilvistarstig.
Ferskt á hverjum degi
565 6000 / somi.is
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
ÍMARK-dagurinn 4. mars 2016
Markaðs- The setning marketing morgun- of dagsins tomorrow Mynd | NordicPhotos/Getty
Erfitt að vera drengur… Á ÍMARK-deginum gefst einstakt tækifæri til að heyra allt um markaðssetningu morgundagsins frá helstu sérfræðingum heims.
Nánari upplýsingar um dagskrá og fyrirlesara á imark.is
ÍMARK-dagurinn
Lúðurinn
ÍMARK-dagurinn & Lúðurinn
Almennt verð: 47.900 kr. ÍMARK-félagar: 35.900 kr.
Almennt verð: 6.900 kr. ÍMARK-félagar: 4.900 kr.
Almennt verð: 51.800 kr. ÍMARK-félagar: 38.800 kr.
kl. 9–16 (húsið opnar kl. 8.15). Kaffiveitingar og hádegisverður.
Fordrykkur kl. 17. Verðlaunaafhending kl. 18.
Háskólabíó kl 9-16 húsið opnar kl. 8.15 Miðasala á midi.is
Woud - Stedge hilla verð frá 49.900 kr
Woud - bekkur 109.900 kr
Snuran.is - Síðumúla 21 - sími 537 5101 - snuran@snuran.is
Ég er með lítinn, góðan og ljúfan dreng, 4,5 ára, sem er mjög skýr og duglegur strákur. Hann á erfitt með sig þegar hann er með öðrum börnum… sama hvort hann er heima að leika með einum strák, með frænkum sínum eða í leikskólanum. Hann aðlagast þeim ekki, vill stjórna og getur breyst í lítið skrímsli sem meiðir hina krakkana. Ég reyni að tala við hann en þá er eins og hann detti í annan gír, eins og þær segja í leikskólanum. Hann meiðir líka litlu systur sína, sem er 19 mánaða, sem honum þykir rosalega vænt um en það er ekki eingöngu afbrýðisemi… var áður alveg eins í skapinu. Mig langar að taka í taumana núna þar sem eldri börnin mín virðast frekar félagsfælin en félagslynd. Hvernig get ég kennt honum að leika sér fallega og vera góður við vini sína. Það er ekki alltaf auðvelt að vera drengur sem vill bara vera úti að hjóla eða í boltaleik en á að vera inni að föndra enda kann hann varla að teikna Óla prik ennþá. Heil og sæl, kæra móðir og hjartans þakkir fyrir bréfið þitt. Mér sýnist þú eiga öflugan strák sem glímir við vanda í samskiptum og hegðun bæði heima og heiman. Slíkt er ekkert einsdæmi fyrir fjögurra og hálfs árs strák, fæddan fremur seint í árinu sem vinnur ekki með honum. Að auki er kynjamunur þekktur á þessum aldri þar sem drengir eru seinni en stúlkur hvað varðar félagsþroska, fínhreyfingar og úthald og fleira. Því passa margir drengir ekki í box skólakerfisins þegar þeir kjósa hreyfingu og frelsi fremur en rólegheit í föndri og annarri handavinnu. Þar er ekki við drengina að sakast heldur box sem henta þeim ekki. Hvenær er vandi á höndum? En – drengurinn þinn er á mikilvægu aldursskeiði fyrir hegðunarmótun og tímabært að meta stöðuna. Stefnir hann í jákvæða þroskaátt eða stefnir hann í hegðunarvanda? Öll börn geta verið erfið en aðvörunarljós kvikna ef barn er mjög hvatvíst og ofsafengið, í miklum mótþróa og óhlýðni, meiðir aðra og skemmir hluti og heimtar stöðuga athygli. Þarna er hreinskiptið samtal við leikskólann best – eins og þú hefur gert. Miðlið áfram upplýsingum til að meta málin og skoðið líka hvort hægt sé að breyta aðstæðum, heima eða í leikskólanum, til að auðvelda honum lífið. Leikskólinn er líka fyrsti aðilinn til að meta með foreldrum hvort inngrip eins og sálfræðingsmat geti gagnast. Það er sjálfsagt að þiggja slíkt og engu að tapa. Greining er góð leið sem eykur skilning allra á þörfum barnsins og hjálpar með næstu skref. Hann ræður ekki við sig En það er að sjálfsagt herða uppeldisróðurinn. Mundu að samtöl og áminningarræður fara inn um annað eyrað og jafnfljótt út um hitt hjá börnum á þessum aldri og loforð um betri hegðun fýkur út í buskann. Samt vilja öll börn vera „góð“ eins og við segjum og þinn drengur er fullur vilja en vanmáttugur með eigin sjálfstjórn. Þess vegna gerir þú best með að taka stjórnina af honum áður en hann missir sig og klúðrar öllu saman – slíkt staðfestir bara að hann sé ómögulegur. Láttu honum ganga vel
með að stýra og leiða hann í erfiðu aðstæðunum. Hrós og nálægð Hann þarf á því að halda að takast vel til og fá hrós og athygli frá þér og umhverfinu fyrir vikið. Til dæmis getur þú verið með þeim systkinum í leik til að geta hrósað honum oft og vel fyrir frábæra hegðun – en haldið þeim í sundur ef þú ert ekki í nágrenninu. Vertu líka nálægt þegar hann er með vin eða frænkur hjá sér og gríptu inn ef þú skynjar að eitthvað sé að fara illa. Hjálpaðu honum að finna dót sem hann vill leyfa öðrum að leika með eða dót sem virkar vel í samleik. Ef hann vill fremur vera einn, skaltu ekki gagnrýna hann fyrir það. Bæði börn og fullorðnir eru misfélagslynd og það er allt í lagi. Margt smátt hjálpar Svo eru það smáatriðin sem þú getur líka stjórnað. Hann þarf reglu og rútínu á heimilinu og kærleiksríka athygli þegar allt gengur vel. Hann þarf nægan svefn, hollan mat og breyting á mataræði hefur hjálpað mörgum börnum mikið. Hreyfing utandyra og bað fyrir svefninn hjálpar mörgum. Þér dettur örugglega margt fleira í hug, kæra móðir og gangi þér og ykkur í fjölskyldunni allt í haginn. Þín Magga Pála
Uppeldisáhöldin Magga Pála gefur foreldrum ráð um uppeldi stúlkna og drengja milli 0 og 10 ára. Sendið Möggu Pálu ykkar vandmál á netfangið. maggapala@frettatiminn.is
SÍMI:
588 8900
ÍSLAND - PORTÚGAL 14 Júní 2016
Pakkinn kostar
148.600*
og innifalið er: •
Flug og allir skattar til Lyon í Frakklandi
•
Gisting á 4 stjörnu hóteli í 2 nætur með morgunverði
•
Brottför 14. júní og tilbaka 16. júní
•
Akstur á leik og aftur á hótel tilbaka
•
Handfarangur og ein taska per farþega
•
Íslensk fararstjórn
•
Takmarkaður sætafjöldi í boði
•
Akstur frá flugvelli á hótel og tilbaka fyrir heimflug
*Uppgefið verð miðast við 2 í herbergi
Aukakostnaður fyrir eins manns herbergi eru 16.500 krónur
WWW.TRANSATLANTIC.IS
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
46 |
Týpískt að ég klúðri þessu
Margt fer í gegnum hausinn á ungum tónlistarmanni á fyrstu tónleikum hans. Karó hefur sjaldan komið fram en hélt sína fyrstu tónleika á Sónar um liðna helgi. Fréttatíminn fylgdist með ferli kvíða, gleði og spennufalls baksviðs. 21. febrúar 2016 | 18.40
„Ég held þú ættir ekki að syngja meira fram að gigginu,“ segir tónlistarmaðurinn Logi Pedro við Karólínu Jóhannsdóttur á sviði Norðurljósa í Hörpunni. Þau eru að ljúka hljóðprufu og Karó þarf að hlífa röddinni fyrir frumraun sína á tónleikum. Hún er fyrsta atriði kvöldsins á tónlistarhátíðinni Sónar í Hörpu.
30. janúar 2015
Karó hóf ferilinn daginn sem hún varð tvítug, þegar hún sigraði í söngvakeppni Menntaskólans í Reykjavík. Það lýsir Karó einkar vel að þegar salurinn söng afmælissönginn lofaði hún öllum fríum bjór fyrir vikið. Í kjölfarið hreif söngkonan alla þjóðina þegar hún birtist á skjánum í Söngkeppni framhaldsskólana og bar sigur úr býtum.
19.00
„Ég er alger nýliði hérna, ég elti hina og sé hvað gerist,“ segir Karó, aðspurð um hvað taki við eftir hljóðprufuna en þá er klukkutími þar til hún stígur á stokk. „Það er týpískt að prufan hafi gengið vel en svo klúðri ég öllu á eftir.“ Karó heldur baksviðs í búningsherbergið sem hún deilir með hljómsveitinni sinni og strákunum úr Sturlu Atlas.
31. ágúst 2015
Logi Pedro framleiðir lög Karó en samstarf þeirra hófst þegar hann hreifst af framkomu hennar á Söngkeppninni. „Mér þótti hún frábær söngkona og fyndin manneskja. Ég var beðinn um að gera lag fyrir busaball Menntaskólans í Reykjavík og setti skilyrðið að Karó yrði að syngja lagið. Við frumfluttum lagið Silhouette á busaballinu sem síðan hefur fengið rúmar 70.000 spilanir á Spotify.“
19.40
Á sama tíma og Karó kemur til með að stíga á svið hefst Eurovision í sjónvarpinu. „Mamma og pabbi hafa miklar áhyggjur af þessum árekstri. Ég held að Sónar og Eurovision sé þó ekki sami markhópurinn.“ Logi tekur undir. „Þetta er frekar snemma kvölds en í staðinn fáum við Norðurljós, sem er gott svið.“
19.50
Stundin nálgast óðfluga og fer umboðsmaður Karó, Egill Ástráðsson, yfir málin. „Þú verður muna að þakka áhorfendum fyrir komuna og ræða við salinn milli laga.“ Það vefst fyrir Karó hvaða tungumál hún eigi að tala á sviðinu. „Íslensku? Ensku? Það meikar ekki sens að tala á ensku? Ég tala bara á íslensku,“ ákveður Karó tilbúin í slaginn. Allir óska öllum góðs gengis og Logi segir nokkur orð við hópinn sem er að fara á sviðið. „Við ætlum fyrst og fremst að hafa gaman af þessu. Þetta verður fjör.“ Karó dregur andann djúpt, sýpur á vatni og stígur á svið.
20.00
Fátt er um manninn fyrstu mínúturnar, enda fyrstu tónleikar kvöldsins. Karó er sjálfsöryggið uppmálað og neglir hvert lagið á eftir öðru. Hrjúf og sterk röddin er dáleiðandi og æðruleysi Karó á sviðinu er frískandi. Hún eyðir ekki púðri í að brosa að óþörfu eða segja nákvæmlega réttu hlutina, framkoman er laus við klisju og salurinn hlær þegar hún talar ýmist ensku og íslensku á víxl. Á skjá á bak við hana birtast klassísk listaverk af konum í abstrakt formi í takt við tónlistina. Þar á meðal mynd af handalausu styttunni Venus frá Milo. Það má greina feminískan blæ yfir framkomunni og að hér sé díva fædd.
20.45 19.20
Fyrir tónleikana á Sónar hefur tvíeykið samið fimm ný lög en aðeins eitt þeirra, Wolfbaby, er útgefið. Titill lagsins er dreginn af niðrandi athugasemd um Karó eftir Söngvakeppnina. „Það var gaur sem spurði hvort ég hefði stolið augabrúnunum af öðrum keppendum og kallaði mig Wolfbaby,“ segir Karó hlæjandi. „Ég sagði honum að f**** sér og skýrði lagið mitt Wolfbaby. Það fjallar um að láta ekki svona fólk og athugasemdir þess hafa áhrif á sig. Ég læt fólk ekki vaða yfir mig.“
19.30
Það er umgangur um búningsherbergið og er Sigbjartur Sturla Atlason, eða Sturla Atlas eins og hann er kallaður, einn þeirra sem forvitnast um hvernig Karó líði. „Ég var geðveikt stressuð á leiðinni hingað en líður betur eftir „sound-check“. Ég er samt alveg stressuð, eða guð, ég veit það ekki.“
Hljómsveitin tekur lokalagið Silhouette sem salurinn þekkir og syngur með. Þegar Karó stígur af sviðinu kalla fjölskylda og vinir til hennar. Hamingjuóskir, faðmlög og hrósin dynja á henni en Karó hyggst koma sér aftur baksviðs að ná sér niður.
20.50
„Ég er í svo miklu spennufalli,“ segir Karó á leið upp í búningsherbergi.
21.00
Allir sem við mætum hrósa Karó fyrir framkomuna og Unnsteinn Manuel úr Retro Stefson er meðal þeirra. „Ég hef ekki séð aðra eins frumraun, þetta var frábært.“ Karó er enn að átta sig á aðstæðum. „Ég er mjög ánægð með þetta. En nú þarf ég bjór.“ Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir svanhildur@frettatiminn.is
Mynd | Svanhildur Gréta
Karó gekk í gegnum allan tilfinningaskalann á sínum fyrstu tónleikum.
Á lambakjötið Lambakrydd úr 1001 nótt Villijurtir Lamb Islandia Grískt lambakrydd Kryddin frá okkur eru ómissandi í eldhúsið hjá ykkur
“ r a d n y m r i „Til fyr GGVASON ÞORGEIR TRY
/ KILJAN
„Glettilega k ó b g e l i t s ke m m r u g e l i t m m o g s ke a f i r k s ð a á vinkill “ u g ö s a p æ l g
2.
p r e n t u n k o m in í v e r s la n ir
SO TRYGGVA R I E G R O Þ
AN N / KILJ
„Mjög lipurlega skrifað og fléttað.“
EGILL HELGASON / KILJA N
il „Það er mik ði e l g r a n g a s á fr m í bókinni se ni heldur man ið.“ n f e ð i v g e v al ÓT ÍS MÁSD SUNNA D
Konan í blokkinni er kátbrosleg og hörkuspennandi glæpasaga eftir JÓNÍNU LEÓSDÓTTUR og heyrst hefur að hér sé komin hin íslenska Miss Marple.
LJAN TIR / KI
w w w.forlagid.i s | Bókabúð Forlags in s | F i sk i slóð 39
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
48 |
LITHIUM POWER STARTTÆKI Er andlit mitt of svart? Startaði bíllinn ekki í gang í morgunn? Það er ekkert mál með Lithium power boost starttækinu.
Fyrirferðalítill og einfaldur í notkun, bjargvættur sem nauðsynlegt er að hafa í bílnum ef bíllinn verður rafmagnslaus í hlaðinu heima, á afskekktum stað eða bara hvar sem er. Startar öllum bensín bílum og diesel bílum upp að 2,0 lítra vél, hleður snjallsímann, ipadinn, fartölvuna og öll tæki með USB tengi. Innbyggt öflugt led ljós. Straumur út: 5v 2A, 19v 3,5A, 12v 10A, start power 200A, hámark 400A. Lithium rafhlaðan er 12.000 mAh. (12Ah) Traust og fagleg þjónusta.
Það hefur valdið miklu fjaðrafoki að bresku tónlistarverðlaunin, líkt og Óskarinn, skortir allan fjölbreytileika í tilnefningum. Brit Awards fóru fram á miðvikudaginn og voru aðeins tveir breskir tónlistarmenn, sem eru ekki hvítir, tilnefndir.
Það þótti sérstaklega fráleitt þar sem Grime senan í London, tegund af rapptónlist, hefur rutt sér til rúms á vinsældalistum. Rapparar á borð við Skepta, Stormzy og JME áttu mörg vinsælastu lög ársins. Lady Leshurr töldu margir að hefði einnig átt myndband ársins skilið en hún var ekki tilnefnd. Skipuleggjendur hátíðarinnar neyddust til að tjá sig um málið eftir mikla pressu. Þeir lofa meiri fjölbreytni á næsta ári og kenna strúktúr hátíðarinnar um, þeir tónlistarmenn sem eru efst á vinsældalistum séu einfaldlega tilnefndir. Á næsta ári lofa þeir fleiri nýjum flokkum til þess að auka fjölbreytni.
Stormzy botnar ekkert í þeim rökum og rappaði „freestyle“ á tónleikum í Japan stuttu áður. Hann spyr: „Er andlitið mitt of svart?“ Því lögin hans trónuðu á öllum vinsældalistum og segir hann tómar lygar að halda að það sé nóg. | sgk
Mynd | Hari
Stormzy spyr hvort andlit hans sé of svart fyrir bresku tónlistar verðlaunin.
Stundum mæta fimm og stundum fimmtán vinir í hádeginu. Hefð grjóna punganna hefur haldist í 50 ár.
Grjónapungar í hálfa öld EPSON WorkForce Pro er ný kynslóð umhverfisvænna bleksprautuprentara sem leysir af hólmi gömlu laserprentarana. STÆRRI, HRAÐARI, BETRI!
EPSON WORKFORCE PRO WF-6590
rce rkFo N Wo 90DWF O S EP F-65 Pro W
00 99.5
,-
EPSON WorkForce Pro eru fjölnota skrifstofuprentarar (fax, skanni, ljósritun, prentun og tölvupóstur). Nettengdur/þráðlaus prentari með þægilegan snertiskjá. Þessi nýja útgáfa prentarans prentar allt að 24 síður á mínútu bæði í svörtu og lit (miðað við góða prentun). Enn stærri prenthylki en áður, allt að 10.þúsund útrentanir á 1 hylki (í svörtu). 500 blaða skúffa fyrir pappír, en hægt að fá 2 skúffur til viðbótar! Einnig til án skanna á kr. 67.500.Viðbótar 500 blaða skúffa: 30.000.-
EPSON WORKFORCE WF5620 Prentar allt að 20 síður á mínútur og getur prentað báðum megin á blaðið. Auðvelt að skipta um blek. Hægt að prenta á umslög og þykkari pappír. rce rkFo F W N Wo EPSO F-5620D W Pro
20
00,
ppm*
49.3
TÖLVUVERSLUN ÁRMÚLA 11 - SÍMI 568-1581
www.thor.is
ÞÓR HF - UMBOÐSAÐILI EPSON Á ÍSLANDI Í MEIRA EN 30 ÁR
Hádegisverðarhefð vinahópsins hefur lifað af lokanir að minnsta kosti þriggja veitingahúsa. Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir salka@frettatiminn.is
„Við byrjuðum að hittast fyrir fimmtíu árum þegar við vorum ungir og miðbærinn lítill og líflegur og allir unnu niðri í bæ. Við byrjuðum á kaffihúsi sem hét Tröð, færðum okkur svo á Hressingarskálann þegar Tröð lokaði og síðar á Torfuna, sem þá var og hét. Nú hittumst við á kaffihúsinu Víkinni í Sjóminjasafninu,“ segir Baldvin Jónsson, einn úr gömlum vinahópi sem kallar sig Félag íslenskra grjónapunga, eða FÍGP. Stundum mæta fimm og stundum fimmtán á Kaffihúsið Víkina í hádeginu. Hefðin að hittast í hádeginu hefur haldist í 50 ár og lifað lengur en kaffihúsin sem þeir hittast á. Aðspurðir hvað hafi helst verið rætt síðustu hálfu öldina segja þeir það lengi vel hafa verið íþróttamennsku og kvenfólk, „en nú erum við orðnir svo gamlir að við tölum ekki lengur af neinni reynslu um þau efni.“ Hópinn segja þeir haldast saman á því að enginn sé skuldbundinn til að mæta, þeir geri það bara af löngun. Á vegg við hliðina á borði þeirra félaga á Víkinni hanga myndir af látnum félögum úr hópnum, þeim Hermanni Gunnarssyni sjónvarps-
Myndir af gengnum félögum Hemma Gunn og Bergi Guðnasyni hanga uppi á vegg á Víkinni.
manni og Bergi Guðnasyni lögfræðingi. „Hemmi var svolítið límið í hópnum og talaði langmest af öllum. Nokkrir hérna opnuðu varla kjaftinn í hádeginu fyrr en hann féll frá,“ segja vinirnir hlæjandi. Guðföður hópsins vilja þeir nefna Axel Sigurðsson póstfulltrúa, enda hafi hann fundið upp á nafni hópsins og samið reglur fyrir hann. Hópurinn átti 50 ára stórafmæli í fyrra, en aðspurðir hvað hafi verið gert í tilefni þess segjast þeir nú bara hafa fengið sér desert eða koníaksglas eftir matinn en ekki breytt meira út af vananum. Límið í félagsskapnum segja þeir þessa góðu, traustu vináttu. „Vináttan er meira virði en allt annað í veröldinni, enda eitthvað sem maður eignast en getur ekki keypt,“ segir Baldvin Jónsson, einn úr hópnum. Þetta Félag íslenskra grjónapunga sé jafnframt ávallt reiðubúið að aðstoða ef einhver þeirra þarf á stuðningi að halda.
ÉG FERÐAST EIN EFTIR SAMUEL BJØRK Í ÞÝÐINGU INGIBJARGAR EYÞÓRSDÓTTUR
FRÁBÆR FYRSTA BÓK!
“
„
THE SUNDAY MIRROR
Norska spennusagan sem heillaði Þjóðverja. Á metsölulista Der Spiegel vikum saman. Kemur nú út um allan heim! D TIL N F E N L TI SALAK Ó B U NORSK AUNANNA VERÐL
SELD TIL 32 LANDA!
FJÓRÐA BEST SELDA BÓK ÁRSINS Í BRETLANDI!
VAR AÐ KOMA ÚT Í ! UNUM BANDARÍKJ
„Framúrskarandi og áhugaverðar aðalpersónur. Samuel Bjørk hefur spunnið söguþráð sem heldur lesandanum á tánum frá upphafi til enda.“ LA REPUBBLICA, ÍTALÍU
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
50 |
Heilsa
Verð ónýt ef ég hreyfi mig ekki Lára G. Sigurðardóttir læknir nýtur þess að skokka og stunda jóga og hvetur fólk til að hreyfa sig reglulega. „Ef ég hreyfi mig ekki í nokkra daga þá verð ég eiginlega alveg ónýt. Ég hef prófað ýmsa líkamsrækt en ég fæ mest út úr því að fara út að skokka og gera jógaæfingar,“ segir Lára G. Sigurðardóttir, læknir og fræðslustjóri Krabbameinsfélagsins. Skokkar og gerir jógaæfingar Lára segir að þegar mikið sé að gera sé oft freistandi að sleppa því að hreyfa sig. Það sé hins vegar ekki skynsamlegt því hreyfing skili manni auka krafti og hafi jákvæð áhrif á svefn. „Á mínum besta degi þá vakna ég á undan öðrum klukkan sex og skokka einn hring um hverfið sem er um 3,5 km. Ég nýt þess að anda að mér fersku lofti og hlusta á hljóðbækur meðan ég skokka og er ekkert að fylgjast með hversu hratt ég fer yfir. Síðan fer ég á jógadýnuna og geri rocket yoga rútínu. Eftir þetta er eiginlega ómissandi að gera smá heilaleikfimi og lesa eina blaðsíðu í bókinni 365 Days of Wisdom eftir Dadi Janki. Ef ég næ að gera þessa rútínu þrisvar til fimm sinnum í viku þá er ég nokkuð sátt. Síðan tek ég næstum alltaf stigann,“ segir Lára. Lára er gift Halldóri Fannari eðlisfræðingi og þau eiga þrjá syni, Flóka 12 ára, Nökkva 11 ára og Ljósmynd | Hari
20%
afsláttur af vörunu m meðan á kynningu stendur
Fróða 8 ára. Hún segir að fjölskyldan sé frekar dugleg að stunda útivist í frístundum sínum. „Um helgar reynum við að fara í fjallgöngu, fjöruferð, skoða helli eða klifra. Mér finnst mjög mikilvægt að drengirnir mínir læri að meta náttúruna og sækja þangað vellíðan, kraft og ró,“ segir Lára sem er ein af stofnendum vefsíðunnar Útipúkar.is. Mikilvægt að hreyfa sig Lára hvetur fólk til að taka frá tíma fyrir hreyfingu. Hún mælir til að mynda með bókinni Allra meina bót, sem kom nýlega út í íslenskri þýðingu, ef fólk vill lesa sér til um mikilvægi hreyfingar. „Hreyfing fær alveg nýja merkingu við lestur bókarinnar. Höfund-
Lára Sigurðardóttir, læknir og fræðslustjóri Krabbameinsfélagsins, hreyfir sig reglulega og hvetur aðra til að gera slíkt hið sama.
Bókin Allra meina bót er áhugaverð lesning um mikilvægi hreyfingar, að mati Láru.
ar bókarinnar benda til dæmis á að fólk getur verið feitlagið en í góðu formi og það getur verið grannt en í lélegu formi. Þeir sýna fram á að hreyfingin hefur í raun jákvæð áhrif á líkamann frá toppi til táar því með því að hreyfa okkur eflum við flesta þætti líkamsstarfseminnar.“ Hún segir að rannsóknir sýni að minni fólks batni þegar það hreyfir sig. Við hreyfingu stækka svæði í heilanum sem tengjast minni, auk þess hún styrkir önnur líffæri eins og beinin okkar og hjartað, ásamt því að minnka líkur á sykursýki og háþrýstingi. Hreyfing er einnig verndandi fyrir mörg krabbamein. Þá sé reglubundin hreyfing líklega besta öldrunarmeðalið. „Umhverfi okkar er í sí auknum mæli hannað þannig að við þurfum að eyða sem minnstri orku en við höfum alls ekki gott af því. Hreyfing á heldur ekki að snúast um að líta vel út í bikiníinu þó svo að það geti verið ágætis hliðarverkun. Hún er lífsnauðsynleg og hefur áhrif bæði á andlega og líkamlega líðan. Ef fólk situr mikið við vinnu sína en fer svo í ræktina í klukkutíma er það samt kyrrsetufólk. En ef það passar sig að standa upp reglulega og hreyfa sig, t.d. að fara í göngutúr á meðan fundað er, minnkar það skaðlegu áhrifin af kyrrsetunni,“ segir Lára.
Hörku jarðarberjadrykkur
Uppskrift
Hér er skemmtilegur „smoothie“ sem hægt er að fá sér í morgunmat eða eftir æfingu.
PRENTUN.IS
Víðir Þór íþrótta og heilsufræðingur veitir ráðgjöf í Lyfju Lágmúla í dag föstudag, frá kl. 17:00 til 19:00 Víðir Þór Þrastarsson,
íþrótta- og heilsufræðingur frá Háskóla Íslands.
1 dós Hleðsla með jarðarberjabragði 8 stk frosin jarðarber 2 msk hlynsíróp 10 stk ísmolar Aðferð: Öllu blandað saman í blandara.
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
|51
Kynningar | Heilsa
AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANS S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
Léttara líf með Active Liver active liver inniheldur náttúruleg efni sem styrkja starfsemi lifrarinnar og eykur niðurbrot fitu í lifrinni. active liver veitir aukna orku og er tilvalin fyrir þá sem vilja létta sig. Unnið í samstarfi við Icecare
A
ctive liver taflan er byltingarkennd uppfinning og ólík öllum þeim megrunarvörum sem eru á markaði, en hún er sérstaklega gerð til að stuðla að virkni lifrarinnar og gallsins. Það er alveg rökrétt að það er erfitt að léttast þegar lifrin safnar fitu vegna óheilbrigðs lífsstíls. Þess vegna er dagleg notkun á active liver heilsutöflunum frábær fyrir þá sem vilja njóta lífsins en samt léttast. active liver inniheldur mjólkurþistil, ætiþistil, túrmerik, svartan pipar og kólín. Mjólkurþistill var notaður sem lækningajurt til forna, hann örvar efnaskipti lifrarfrumna og verndar lifrina gegn eituráhrifum. Ætiþistillinn styrkir meltinguna og eykur niðurbrot fitu. Túrmerik hefur verið notað gegn bólgum, magavandamálum, liðagigt, brjóstsviða og lifrarvandamálum í gegnum aldirnar. Svartur pipar eykur virkni túrmeriksins og virkar einnig vel gegn uppþembu, magaverk og hægðatregðu. Kólín er eitt af b-vítamínum sem vinnur með jurtunum sem finna má í active liver. aukin orka með active liver Jóna Hjálmarsdóttir ákvað að prófa active liver þar sem það
inniheldur aðeins náttúruleg efni. „Ég hef fulla trú á að náttúruefnin í vörunni hjálpi lifrinni að hreinsa sig. Ég er sjúkraliði að mennt og er meðvituð um líkamsstarfsemina og veit að fitan getur safnast á lifrina, þess vegna vildi ég prófa.“ eftir að hafa notað active liver í um það bil fjóra mánuði fann Jóna mun. „Ég fékk aukna orku og mér finnst auðveldara að halda mér í réttri þyngd. Ég er í vinnu þar sem ég þarf að vera mikið á ferðinni. Ég er í góðu formi og hef trú á að active liver geri mér gott. Ég finn einnig mikinn mun á húðinni á mér, hún ljómar meira og er mýkri. Ég er mjög ánægð með árangurinn og mæli með active liver fyrir fólk sem hugsar um að halda meltingunni góðri.“ ein heilsutafla á dag fyrir lifrina Taflan, sem er tekin inn daglega, samanstendur eingöngu af náttúrulegum kjarna sem stuðlar að eðlilegri starfsemi lifrar- og gallkerfisins. Það nægir að taka inn eina töflu á dag. active liver er ekki ætlað börnum yngri en 11 ára eða barnshafandi konum, nema í samráði við fagfólk. active liver er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna. nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu icecare, www.icecare.is
Sjö GóðAR áSTæðUR FyRIR þvÍ Að TAkA AcTIvE LIvER: eykur efnaskiptin þín og fitubrennslu. eykur virkni lifrarinnar og gallsins. Kemur í veg fyrir að sykur umbreytist og geymist sem fita í lifrinni. eykur niðurbrot á fitu í þörmunum. Stuðlar að daglegri hreinsun líkamans. bætir meltinguna. inniheldur einungis náttúruleg jurtaþykkni.
Hvílist betur með Melissa Dream Melissa Dream-töflurnar fá þig til að slaka á, sofa betur og vakna endurnærð/ur. ekki eru um lyf að ræða heldur náttúruleg vítamín og jurtir.
É
g er fimmtug kona í krefjandi stjórnunarstarfi og hef átt við svefnvandamál að stríða af og til undanfarin 10 ár, sem lýsir sér þannig að ég næ ekki að slökkva á mér á kvöldin,“ segir lísa geirsdóttir. „Heilinn fer á fullt að hugsa um næstu vinnudaga og ég næ ekki að slaka nægilega á til að sofna. Það eru örugglega margir sem kannast við þessar aðstæður.“ fyrir nokkrum árum fékk lísa vægt svefnlyf hjá lækni sem hjálpaði, en hún var ekki hrifin af því að taka svefnlyf að staðaldri. „lyfin fóru einnig illa í mig, ég vaknaði á morgnana með hálfgerða timburmenn.“ fyrir nokkrum mánuðum ráðlagði góð vinkona lísu henni að prófa Melissa Dream. „eftir að ég fór að nota Melissa Dream næ ég að slaka á og festa svefn. Ég sef eins og ungbarn og er hress morguninn eftir. einnig hefur Melissa Dream hjálpað mér mikið vegna pirrings í fótum sem angraði mig oft á kvöldin. Ég tek tvær töflur um það bil klukkustund áður en ég fer upp í rúm og næ að lesa mína bók og slaka á áður en ég fer inn í draumalandið. Ég vakna hress og kát á morgnana og er tilbúin að takast á við verkefni dagsins án svefnleysis og þreytu.“ lísa mælir eindregið með Melissa Dream fyrir alla þá sem eiga erfitt með að slaka á og festa svefn. „Það er líka góð tilfinning við að notast við náttúruleg lyf, ef þess gerist kostur.“
Sofðu betur með Melissa Dream Í gegnum aldirnar hefur sítrónumelis (lemon balm), melissa officinalis, verið vinsæl meðal grasalækna, en þaðan dregur varan nafn sitt. Þessar vísindalegu samsettu náttúruvörur eru hannaðar til að aðstoða þig við að sofa betur og vakna endurnærð/ur og innihalda ekki efni sem hafa sljóvgandi áhrif. Sítrónumelis taflan inniheldur náttúrulegu amínósýruna l-theanine, sem hjálpar til við slökun auk alhliða b-vítamína, sem stuðla að eðlilegri taugastarfsemi. auk þess inniheldur taflan mikið af magnesíum, sem stuðlar að eðlilegri
Breytt manneskja með Femarelle Reynslusaga Guðrúnar Rögnu Ólafsdóttur af Femarelle.
É
Melissa Dream töflurnar innihalda náttúruleg vítamín og jurtir sem hjálpa til við slökun og stuðla að betri svefni.
vöðvastarfsemi og dregur þar með úr óþægindum í fótum og handleggjum og bætir svefn. Melissa Dream fæst í apótekum, heilsuverslunum og í heilsuhillum stórmarkaða. nánari upplýsingar má finna á www.icecare.is.
g var komin á breytingaskeiðið, fékk hormóna hjá lækninum, þau lyf fóru ekki vel í mig svo að ég ákvað að prófa femarelle fljótlega eftir að það kom á markað fyrir 3 árum. Ég get ekki líkt líðan minni við þá líðan sem ég áður hafði, eftir að ég ákvað að prófa femarelle. Ég er með gigt og hef verið á lyfjum við gigtinni og mörg lyfin fara ekki of vel með mig. núna fer ekkert í skapið á mér og mér líður allri svo miklu betur að nota femarelle, miðað við hvernig mér leið á hormónunum. Takk fyrir, Guðrún Ragna
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
52 |
Heilsa
Hjólar hringinn á sex dögum Ítalski ofurhjólreiðamaðurinn Omar Di Felice æfir fyrir WOW Cyclothon. „Ég elska Ísland og hef heimsótt landið fimm sinnum áður og nú langar mig að prófa að hjóla hringinn að vetri til á 6 dögum. Ísland er frábært land þar sem allt getur gerst og það heillar mig,“ segir ítalski ofurhjólreiðamaðurinn Omar Di Felice. Á miðvikudagsmorgnun lagði Ítalinn af stað í hringferð um Ísland á hjólinu sínu og markmiðið er að hjóla hringveginn á aðeins sex dögum. Omar Di Felice er vel þekktur í hjólreiðaheiminum en hann er meistari í ofurhjólreiðum á Ítalíu og hefur tekið þátt í fjölda ofurhjólreiðakeppnum um alla Evrópu. Omar mun snúa aftur til Ís-
lands í júní til að taka þátt í WOW Cyclothon. Omar hefur áður hjólað hringinn í kringum Ísland, í apríl árið 2012, og þá voru myndatökumenn frá ítölsku Sky TV sjónvarpsstöðinni með í för en síðar var heimildamynd um ferðina sýnd á stöðinni. Hann er heldur ekki ókunnugur hjólreiðum í hörðum vetrarskilyrðum en nýverið lauk hann hjólreiðaferð frá Lofoten eyju til Nordkapp í Finnmörku í Norður-Noregi. Með Omari í för núna eru aðstoðarmaður hans og bílstjóri Alessio Bonetti og Sara De Simoni sem tekur upp efni fyrir kvikmynd um hjólreiðaævintýri Omars og sér um að uppfæra fréttir og setja inn myndir frá ferðinni á facebooksíðu hans. Hægt er að fylgjast með ferðum Omars á facebooksíðu hans, www.facebook. com/omar.difelice.
Omar Di Felice hjólar nú hringinn í kringum Ísland.
5
leiðir til að fá sem mest út úr æfingunni Ef þú vilt að ferðin í ræktina skili einhverju skaltu hætta að hanga í símanum og glápa á fallegt fólk.
1
Slökktu á símanum Ef týpísk æfing hjá þér í líkamsræktarstöðinni samanstendur af því að skiptast á að gera æfingar og að tjatta við einhvern í gegnum símann þinn ættirðu að spyrja þig hvort ekki sé einhver skekkja í þessu. Þú ert að eyða mikilvægum lyftingatíma í rugl. Ef þú getur ekki haldið
puttunum frá lyklaborðinu ættirðu að stilla símann á flugham um leið og þú labbar inn í búningsklefann.
2
Fáðu þér æfingafélaga Algengt er að fólk eyði næstum tíu prósentum af tímanum í ræktinni í bið og tilfærslur á lóðum. Besta ráðið til að spara tíma er að fá sér æfingafélaga. Þegar þú klárar þitt sett er hann eða hún að gera tilbúið fyrir næstu æfingu við hliðina eða finnur annað laust tæki. Og öfugt. Svo er ágæt regla að vera með
tvö handklæði – annað til að þurrka eigin svita og hitt til að þurrka svita ókunnugra af tækjunum.
3
Hættu að glápa Það er ekkert að því að fylgjast með öðru fólki í ræktinni, að njóta útsýnisins. En þú skalt gera það á kurteisan hátt. Ekki láta taka þig í landhelgi við að glápa, það er bara „krípí“ og skilar engu.
4
Notaðu heyrnartól Notaðu heyrnartól, jafnvel þó þú sért ekki að hlusta á tónlist. Það sendir skýr skilaboð um að þú sért ekki að fara að spjalla um daginn og veginn.
5
Skipulegðu þig Skipulegðu settin og hvíldina á milli. Það er ekkert vit í að klára settin á mettíma og hanga svo þar á milli. Finndu þér frekar gott app sem heldur þér á tánum svo þú fáir sem mest út úr æfingunni. Heimild | Men’s Health.
Betra að sofa of lítið en of mikið Fólk sem sefur sjö til átta tíma á hverri nóttu er ólíklegra til að fá hjartaáfall heldur en fólk sem sefur annað hvort minna en það, eða meira. Þetta er niðurstaða bandarískrar rannsóknar sem 290 þúsund manns tóku þátt. Niðurstöður rannsóknarinnar voru kynntar Í Los Angeles í síðustu viku og greint var frá þeim í breska blaðinu Daily Mail. Samkvæmt rannsókninni eru þeir sem hlusta ekki á vekjaraklukkuna, og velta sér yfir á hina hliðina til að
Heyrðu umskiptin Fáðu heyrnartæki til reynslu
sofa meira, í meiri hættu á að fá hjartaáfall. Alls eru þeir sem sofa meira en átta tíma taldir 146 prósent líklegri til þess en hinir. Þá kom einnig í ljós að þeir sem sofa minna en sjö tíma á nóttu voru 22 prósent líklegri til að fá hjartaáfall en þeir sem sofa sjö til átta tíma. Við rannsóknina var litið til heilsufars, lífsstíls, aldurs og uppruna og fylgst með svefni fólk og hversu duglegt það var við að hreyfa sig.
FYRSTU SNJAL LHEYRNARTÆKIN
Það er næstum því sama hvernig heyrnarskerðingu þú ert með og hvernig lifi þú lifir, því ReSound heyrnartækin eru vel til þess fallin að hjálpa þér við að skilja talmál, hafa framúrskarandi hljómgæði og snjalla þráðlausa tengingu. Apple, Apple merkið, iPhone, iPad og iPod touch eru vörumerki Apple Inc, skráð í BNA og öðrum löndum. App Store er þjónustumerki Apple Inc.
Hlíðasmára 11 · 201 Kópavogur · Sími 534 9600 · heyrn.is
Best er að sofa á milli sjö til átta tíma á hverri nóttu. Mynd | NordicPhotos/Getty
FréttatÍminn fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
|43 |53
Kynningar | Heilsa
AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANS S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
Get ekki án Femarelle verið betri svefn, jafnara skap og engin hitakóf. Unnið í samstarfi við Icecare
D
alla gunnlaugsdóttir leitaði til heimilislæknis árið 2014 vegna mikilla óþæginda sökum breytingaskeiðs. eftir þessa læknisheimsókn fór Dalla að taka inn femarelle. „Óþægindin voru hitakóf, þreyta, miklar skapsveiflur og svefntruflanir. Ég talaði um þessa vanlíðan mína við lækninn minn og benti hann mér á femarelle þar sem ég vildi ekki taka inn hormóna. eftir tvær vikur leið mér mikið betur. Hitakófin hurfu, ég svaf betur og skapið varð jafnt. Í dag get ég ekki án femarelle verið. fólki í kringum mig finnst ég allt önnur og finnur mikinn mun á skapinu hjá mér. Í dag er ég í 130% vinnu ásamt því að stunda nám. femarelle færði mér aukna orku.“ femarelle er náttúruleg vara, unnin úr soja og vinnur á einkennum tíðahvarfa hjá konum. rannsóknir sýna að það slær á einkenni tíðahvarfa, svo sem hitakóf, nætursvita, skapsveiflur og verki í liðum og vöðvum. Virkni femarelle hefur verið staðfest með fjölda rannsókna á síðustu 13 árum. Mælt er með því að konur byrji að taka femarelle þegar fyrstu einkenni tíðahvarfa
FEMARELLE Slær á óþægindi eins og höfuðverk, svefntruflanir, nætursvita, skapsveiflur og óþægindi í liðum og vöðvum. Þéttir bein. Hefur ekki áhrif á móðurlíf eða brjóstavef. náttúruleg lausn, inniheldur Tofu-extract og hörfræjaduft. inniheldur engin hormón eða ísóflavóníða. Staðfest með rannsóknum síðustu þrettán ár.
„ Í dag get ég ekki án Femarelle verið. Fólki í kringum mig finnst ég allt önnur og finnur mikinn mun á skapinu hjá mér. Í dag er ég í 130% vinnu ásamt því að stunda nám. Femarelle færði mér aukna orku. “ Dalla Gunnlaugsdóttir hóf inntöku Femarelle árið 2014 góðum árangri.
láta á sér kræla. Margar konur sem hafa þurft á hormónum að halda vegna tíðahvarfa hafa getað hætt inntöku þeirra þegar þær byrja að taka inn femarelle.
femarelle er fáanlegt í apótekum, heilsuverslunum og í heilsuhillum stórmarkaða. nánari upplýsingar má nálgast á icecare.is og á facebook-síðunni femarelle.
Frábært við verkjum og stirðleika amínó liðir hefur reynst einstaklega vel þeim sem eiga við verkjasjúkdóma og gigt að stríða.
Íris Ásmundardóttir ballerína er mjög hraust, sjaldan þreytt og með góða einbeitingu.
Styrkir ónæmiskerfið og meltinguna Hreysti, vellíðan og einbeiting fyrir tilstuðlan bio-Kult.
Í
ris Ásmundardóttir er á fullu í framhaldskólanámi og æfir ballett í rúmlega tuttugu klukkustundir á viku ásamt því að vinna sem aðstoðarkennari í ballett fyrir þau sem eru að taka fyrstu sporin. „Þegar ég lærði að stærsti hluti ónæmiskerfisins væri í meltingarfærunum ákvað ég að gera eins vel og ég gæti til að styðja við og halda þeim í sem bestu standi. Ég ætla mér langt í ballettinum og mér hefur undanfarin tvö ár hlotnast sá heiður að fá að stunda nám við sumarskóla boston ballet ásamt því að hafa tekið tíma bæði í Steps on broadway og í london. Til þess að geta stundað þetta allt saman af fullum krafti tek ég bio-Kult á hverjum degi til að styrkja ónæmiskerfið og koma í veg fyrir að ég fái allskonar umgangspestir sem ég má ekkert vera að því að eyða tímanum í,“ segir Íris. Henni finnst bio-Kult gera sér gott samhliða heilsusamlegu mataræði. „Ég er allavega mjög hraust, sjaldan þreytt, með góða einbeitingu og hlakka nær undantekningarlaust að takast á við verkefni dagsins.“
Bio-Kult fyrir alla innihald bio-Kult Candéa-hylkjanna er öflug blanda af vinveittum gerlum ásamt hvítlauk og grape seed extract. bio-Kult Candéa hylkin virka sem vörn gegn candidasveppasýkingu í meltingarvegi kvenna og karla og sem vörn gegn sveppasýkingu á viðkvæmum svæðum hjá konum. Candida-sveppasýking getur komið fram með ólíkum hætti hjá fólki svo sem munnangur, fæðuóþol, pirringur og skapsveiflur, þreyta, brjóstsviði, verkir í liðum, mígreni eða ýmis húðvandamál. bio-Kult Original er einnig öflug blanda af vinveittum gerlum sem styrkja þarmaflóruna. bio-Kult Candéa og bio-Kult Original henta vel fyrir alla, einnig fyrir barnshafandi konur, mjólkandi mæður og börn. fólk með mjólkur- og sojaóþol má nota vörurnar. Mælt er með bio-Kult í bókinni Meltingarvegurinn og geðheilsa eftir Dr. natasha CampbellMcbride.
A
mínó vörulínan samanstendur af fæðubótarefnum sem innihalda iceProtein® ásamt öðrum lífvirkum
efnum. amínó® liðir er liðkandi blanda með náttúrlegum efnum úr hafinu við Ísland. Það inniheldur sæbjúgu (Cucumaria frondosa) og iceProtein® (vatnsrofin þorskprótín). Skrápurinn samanstendur að mestu leyti úr brjóski og er því mjög ríkur af kollageni en einnig lífvirka efninu chondroitin sulphate sem verndar liði fyrir skemmdum og örvar endurbyggingu á skemmdu brjóski. fyrir utan að innihalda kollagen og chondroitin sulphate er sæbjúgna-extraktið ríkt af sinki, joði og járni sem og bólguhemjandi efnum sem nefnast saponin. auk sæbjúgna og iceProteins® inniheldur amínó liðir túrmerik, vítamín D, vítamín C og mangan. D-vítamín stuðlar að frásogi kalks úr meltingarvegi, C-vítamín hvetur eðlilega myndum kollagens í brjóski og er mangan nauðsynlegt fyrir myndun á brjóski og liðvökva. Kollagen, chondroitin sulphate, vítamín D, vítamín C og mangan eru allt efni sem eru mikilvæg fyrir liðaheilsu.
Amínó® Liðir er liðkandi blanda með náttúrlegum efnum úr hafinu við Ísland.
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
54 |
Tíska Rússarnir eru að koma
Loksins Loksins komnar komnaraftur aftur
*leggings *leggings háar háarí í 20% afsláttur afsláttur Full búð af Loksins Loksins Loksins oksins 20% RUGL BOTNVERÐ mittinu mittinu af aföllum öllum vörum vörum nýjum vörum Peysur, jakkar, tunikur, kjólar og margt fl. komnar komnar aftur aftur mnar nar aftur aftur
til 17.júní júní *leggings *leggings háar í í - 5.000 kr. gings ggings háar háar í til í 17. Verð fráháar 1.000 Frábær verð mittinu mittinu mittinu mittinu Frábær Ekkert hærra en 5.000 kr þjónusta
kr. kr.5500 5500. . Túnika Túnika
Í dag eru Gopniks, ungir menn í lágstétt, kenndir við gallann í Rússlandi.
Nú er bara Samkeppnishæf verðað hlaupa og kaupa. kr.Frábær kr. 3000 3000 Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, London, París, 280cm Amstrerdam, góð góð þjónusta þjónusta Kaupmannahöfn
Rússnesk áhrif allsráðandi
kr.5500 5500 . . kr. . 5500 5500 . . kr.
Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, ærerð, verð, smart smart vörur, vörur, 98cm góðgóð þjónusta þjónusta ðgóð þjónusta þjónusta 280cm
Engin tískublöð voru til staðar til að aðstoða ungdóminn í Moskvu í Tökum Tökum uppupp nýjar nýjar vörur vörur daglega daglega klæðavali snemma á tíunda áratugnum. Bláu Bláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni · S.· 588 S. 588 4499 4499 ∙ Opið ∙ Opið mán.mán.fös. fös. 12-18 12-18 ∙ laug. ∙ laug. 11-16 11-16 Tökum Tökum uppupp nýjarnýjar vörur vörur daglega daglega
98cm
Tískuvöruverslun fyrir konur
Tökum Tökum uppupp nýjarnýjar vörur vörur daglega daglega
Bláu Bláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni · S. ·588 588 4499 ∙ Opið ∙ Opið mán.mán.fös.fös. 12-18 12-18 ∙ laug. ∙ laug. 11-16 11-16 xafeni Faxafeni · S. ·588 S. 588 4499 4499 ∙ Opið ∙ Opið mán.mán.fös. fös. 12-18 12-18 ∙S. laug. ∙4499 laug. 11-16 11-16 Bláu húsin Faxafeni | S. 588 4499 | Opið mán.-fös. | 11-18 | lau. 11-16
Afgreiðslutímar í verslun okkar að Fákafeni 9 Alla virka daga KL: 11-18 Laugardaga KL: 11-16 Kjóll Stærðir 14-22 Verð: 7.590 kr
Fákafen 9 | Sími 581-1552 | www.curvy.is
Svanhildur sgk@frettatiminn.is
Á þessum tíma reis kynslóð sem sagði sig skilið við fortíðina, full tilhlökkunar að tileinka sér vestræna menningu. Litlir standar á götum borgarinnar tóku að selja tóbak, vodka, batterí, súkkulaði og fleira. Þetta markaði fyrstu ummerki kapítalisma í Rússlandi. Fatnaður tengdur Sovét-árunum var orðinn hallærislegur og þótti það merki ríkidæmi að eiga merkjavörur frá Vesturlöndum. Kínverjar og Tyrkir sáu tækifæri og herjuðu á markaðinn með fölsuðum merkjavörum. Unga fólkið hafði hinsvegar litla vitneskju um tískustraumana vestanhafs annað en hvaða vörumerki tíðkuðust. Því varð þægilegur og ódýr klæðnaður gjarnan fyrir valinu og þá helst jogginggallinn. Adidas-gallinn varð einkenni rússnesku mafíunnar og sýndi að meðlimir hennar hefðu ferðast utan Rússlands og hefðu efni á vestrænum fötum. Lágstéttin tók
Föt úr línu Gosha Rubchinskiy en merkið á bolnum vitnar í Sovét-tímann og fatamerkið Tommy Hilfiger.
að kaupa sér eftirlíkingar, gjarnan merktar „Abidas“. Í dag eru svokallaðir Gopniks, ungir lágstéttar afbrotamenn, kenndir við gallann í Rússlandi. Einn heitasti fatahönnuður heims í dag, Gosha Rubchinskiy, ólst upp í Rússlandi. Stíll hans er innblásinn frá árunum sitt hvoru megin við fall járn-
r ilmir
geggjaði
náttú
tjaldsins. Sambland af stílhreinleika Sovét-áranna og jogginggalla tíunda áratugarins. Gosha hefur rutt brautina fyrir aðra rússneska fatahönnuði og haft áhrif á tískustrauma nútímans. Á Íslandi selst gamall íþróttafatnaður líkt og heitar lummur í „vintage“ fatabúðum og íþróttafatnaður er orðinn að hversdagklæðum.
ruleg
inniha
ldsefn
i
líðan
l veitir ve
parab
en frí
tt
silk
ferð imjúk á
y
f gott
ina
úð rir h
FRéTTaTímINN | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
56 |
UPPSKRIFTIN
Lærði mest af mömmu Deepak Pandam átti að verða verkfræðingur en ástríða hans var alltaf matargerð. Eftir að hafa unnið sem kokkur í nokkrum heimsálfum ákvað Deepak að á Íslandi væri pláss fyrir meira krydd í tilveruna. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
„Ég vildi alltaf vera í eldhúsinu hjá mömmu þegar ég var strákur. Þar fylgdist ég með öllu sem hún gerði og vildi fá að vita allt um kryddin,“ segir Deepak Panday, eigandi Nepales Kitchen á Laugaveginum. Deepak ólst upp í Chitwan í Nepal til sextán ára aldurs en þá var hann sendur í nám til Englands. „Pabbi var hershöfðingi og vildi að ég yrði verkfærðingur svo ég var sendur til Middlesex í nám en ég var fljótur að skipta yfir í kokkaskóla.“ Þetta er allt karma Deepak var búinn að vera í kokkanáminu í þrjú ár og kominn með stöðu aðstoðarkokks þegar hann þorði loks að segja foreldrum sínum hvert hann vildi stefna. „Pabbi varð mjög vonsvikinn og vildi ekki tala við mig í mörg ár, ekki einu sinni þegar ég fékk stöðu yfirkokks á einum besta veitingastaðnum í
London, La Porte des Indes. Ég fór heim á hverju ári og náði svo loks að útskýra fyrir honum að þetta væri ástríða mín og líka alvöru vinna sem greiddi mér fín laun, en í Nepal þarf elsti sonurinn að sjá fyrir foreldrum sínum. Að lokum var hann mjög stoltur og sagði vinum sínum sögur af mér.“ „Ég hafði unnið sem kokkur út um allan heim, í Englandi, Frakklandi, Indlandi, Nepal og Bandaríkjunum þegar ég ákvað að setjast að í Denver í Colorado og opna þar veitingastað með vini mínum. Við rákum hann í rúmt ár en samstarfið gekk ekki upp og ég vildi komast aftur til Nepal. Þegar ég var að leita að ódýrustu flugleiðinni sá ég að það var ódýrast að stoppa á Íslandi en þá hafði ég aldrei heyrt um Ísland áður. Mér fannst þetta spennandi staður og fann fjárfesti til að opna með mér fyrsta nepalska staðinn í Reykjavík og það gekk allt eftir og hér er ég enn,“ segir Deepak. „Þetta er auðvitað allt karma.“ Kryddin úr fjallshlíðunum „Ég nota bara alvöru krydd í minn mat, aldrei sem búið er að blanda fyrirfram. Kryddin eru sérgreinin mín enda er ég frá Nepal þar sem matargerðin byggist að öllu leyti upp á kryddunum sem finnast í fjallshlíðunum,“ segir Deepak sem flytur öll sín krydd inn sjálfur.
Eggaldin og kartöflusalat fyrir tvo
Myndir | Hari
Deepak stefnir á að vera með ókeypis matreiðslunámskeið í maí. „Ef þú eldar fyrir kærastann þinn, þá verður hann glaður og þá verður þú glöð og svo verða allir glaðir. Í dag eru karlarnir í Nepal farnir að elda stundum heima, sem betur fer því þannig verða konurnar glaðar.“
Hann segir hvert einasta krydd mikilvægt í nepalskri matargerð, ekki bara fyrir bragðið heldur líka fyrir heilsuna. „Ég er alltaf til í að kenna fólki að nota krydd og stefni á að vera með ókeypis matreiðslunámskeið hér í vor. „Það er svo mikilvægt að fólk kunni að elda því með því að elda fyrir aðra manneskju gefur þú henni svo mikið, fólki finnst það elskað þegar það fær góðan mat, “ segir Deepak sem á sér einn uppáhaldsrétt á matseðlinum, nepalskt karrí, en það er einmitt uppskrift frá hans fyrsta lærimeistara. „Þetta er besta karrí sem fyrirfinnst, kryddblandan er einstök og hún kemur beint frá mömmu.“
100 g rauðar kartöflur 2 msk. olía ½ msk. cumin fræ ? tsk. túrmerik 1 hvítlauksrif Hálfur niðurskorinn laukur 2 cm rifið ferskt engifer 100 g tómatar, skornir í litla teninga 100 g eggaldin, skorið í litla teninga Salt eftir smekk ½ tsk. ferskt kóríander, saxað Aðferð
Sjóðið kartöflur þar til þær eru næstum til. Takið vatnið frá og geymið.
Kryddin í tilverunni. Deepak er mjög annt um kryddin sín enda gefa þau ekki bara bragð og hafa áhrif á sálina heldur líka á líkamann. Hann á sérstök krydd fyrir sykursjúka, stressaða, fólk með glúteinóþol og skerta kynhvöt, svo eitthvað sé nefnt.
Meira á frettatiminn.is
Hitið olíu í pönnu, bætið cumin í olíuna og þegar það byrjar að steikjast bætið þá við engifer og hvítlauknum. Bætið lauknum við olíuna. Þegar hann er orðinn vel gulur, bætið þá kartöflunum og eggaldininu. Eldið í tvær mínútur, bætið þá tómötunum við, saltið, látið lok á pönnuna og eldið í 8 til 12 mínútur. Skreytið með kóríander og bætið chili ef þið viljið sterkt.
Mikið stuð var á Reykjavík Bar Summit í fyrra.
Tugir erlendra barþjóna í heimsókn Reykjavík Bar Summit verður haldin í annað sinn í miðborg Reykjavíkur í næstu viku. Hátíðin hefst á mánudag og hingað til lands koma barþjónar frá tuttugu þekktum kokteilbörum í Evrópu og Ameríku. Meðal þeirra sem senda hingað barþjóna er hinn kunni Dead Rabbit í New York sem valinn hefur verið besti bar í heimi. Staðurinn hefur verið í eldlínunni hér á landi eftir að íslenskir veitingamenn ætluðu að opna bar með sama nafni í Austurstræti, við litla hrifningu frumkvöðlanna. Reykjavík Bar Summit stendur frá mánudegi til fimmtudags og
gefst áhugasömum tækifæri til að kynnast því sem er að gerast á kokteilbörum úti í heimi. Barþjónarnir munu meðal annars keppa sín á milli og þurfa til að mynda að notast við íslenskt hráefni í kokteilum sínum. Á miðvikudagskvöldinu verður svokallað Battle of the Continents í Hörpu þar sem lið Evrópu og Ameríku keppast um að heilla almenning með drykkjum sínum. Miða á hátíðina er hægt að kaupa á Tix.is og nánari upplýsingar má fá á Facebooksíðu hátíðarinnar. Reykjavík Bar Summit var haldin í fyrsta sinn í fyrra og þótti heppnast frábærlega.
J A R ÐAR B E RJ U M & S KY R K Ö K U
Hefurðu smakkað Mjúkís ársins með jarðarberjum og skyrköku?
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
58 |
Þegar strætó rændi mér Steini skoðar heiminn Þorsteinn Guðmundasson
Ég var í Ísaksskóla sem barn. Hvers
vegna veit ég ekki. Eftir hvern skóladag tók ég strætó með yngri bróður mínum inn í Fossvog þar sem við bjuggum í sumarbústað (sem er önnur saga). Magnús bróðir minn var sjö ára gamall og ég átta ára í mesta lagi. (Þetta var í gamla daga þegar krakkar gengu sjálfala og börðust með naglaspýtum og túttubyssum en ekki eins og nú til dags þegar börn liggja afvelta í sófum, spikfeit og hágrenjandi af leti og tölvufíkn). (Í guðanna bænum ekki taka mark á því sem ég skrifa hér innan sviga, þetta er bara smá grín). Okkar stoppistöð var nánast endastöðin á Leið 7 sem við tókum úr Hlíðunum. Bíllinn beygði inn á Bústaðaveginn og í stað þess að fara strax úr vagninum sátum við í honum framhjá okkar stoppistöð og hinkruðum á meðan bílstjórinn sneri vagninum við, ýttum þá á bjölluna og stigum úr honum á leiðinni til baka. Þetta var ráð sem mamma hafði kennt okkur í þeim tilgangi að stíga réttum megin úr strætónum og þurfa ekki að fara yfir stórhættulega götuna. Þetta þýddi það að við sátum örlítið lengur í vagninum og af einhverjum orsökum fór þetta eitthvað í taugarnar á sumum bílstjórunum. Einn þeirra var sérstaklega viðkvæmur fyrir því að við fengjum far þessa litlu lykkju sem hann tók og kallaði stundum til okkar: Þið eigið ekki að hanga í bílnum! Við svöruðum á móti: Mamma okkar sagði okkur að gera það! Og ýttum svo á bjölluna, DING! Þessi pirraði bílstjóri, miðaldra maður með loðhúfu, missti þolinmæðina með
okkur dag einn og ákvað að hleypa okkur ekki út úr vagninum, auðsjáanlega í þeim tilgangi að kenna okkur lexíu. Hann þóttist ekki heyra í okkur og ók með okkur áfram inn Sogaveginn, burt frá heimili okkar, snarhemlaði svo á miðri leið og skipaði okkur að fara út. Í stuttu máli fríkaði mamma út þegar hún tók á móti okkur bræðrum ringluðum og skelkuðum. Ég man ennþá eftir henni í símanum þar sem hún hellti sér yfir vaktstjórann hjá Strætisvögnunum. „Hvurslags helvítis framkoma er þetta við lítil börn!! Ha? Hvaða bílstjóri? Hvernig á ég að vita það?“ (Sneri sér að okkur): „Hvernig leit hann út?“ „Hann var með loðhúfu“, svöruðum við. (Aftur í símann): „Þetta var einhver fábjáni með loðhúfu!“ Þetta var alveg hárrétt hjá henni. Strætisvagnabílstjórum á ekki að leyfast að ræna börnum sem eru að koma úr Ísaksskóla og þora ekki yfir stórar umferðargötur eins og Bústaðaveginn (það voru ekki bara bílar sem óku um Bústaðaveginn á þessum árum heldur líka hestvagnar og skriðdrekar). Þessi atburður kom upp í huga minn nú um daginn þegar
Sudoku
1 5
ég heyrði af framkomu strætisbílstjóra, annars vegar manns sem gat ekki slitið sig frá tölvuleik í símanum og hins vegar manns sem hatar svo kókdósir að hann klossbremsar og er alveg sama þó að hann slasi farþegana. Vagnstjóri sem hugsar þannig ætti, held ég, að finna sér annað starf. Hugsanlega sem næturvörður eða vitavörður, einhvers konar vörður sem annað fólk þarf ekki að eiga samskipti við. Og allir hinir pirruðu bílstjórarnir í umferðinni, hvort sem þeir keyra strætó eða ekki. Þurfa þeir ekki líka að hugsa sinn gang aðeins áður en þeir láta skapið hlaupa með sig í gönur? Kannski fá sér súkkulaði og fara í jóga. Reynum að róa hvert annað niður áður en við stígum upp í bíla á morgnana og segjum til dæmis: „Farðu nú varlega elskan“. Eða lauma miða í höndina á hvert öðru með einföldum skilaboðum: „Mér þykir vænt um þig, Björgólfur.“
7
2 3 4 2 5 7 6 2 6 3 1 9 3 5 7 8 9 1 6 3 1 Sudoku fyrir lengra komna
1 5 4 5 4 9 8
Og allir hinir pirruðu bílstjórarnir í umferðinni, hvort sem þeir keyra strætó eða ekki. Þurfa þeir ekki líka að hugsa sinn gang aðeins áður en þeir láta skapið hlaupa með sig í gönur?
3 2 9 3 2 5
9 3 2 4 1 6 2
8 7 6
5
Krossgátan
Allar gáturnar á netinu
LÍKKLÆÐI
Allar krossgátur Fréttatímans frá upphafi er hægt að nálgast á vefnum http://krossgatur.gatur.net.
Lausn Lausn á krossgátunni í síðustu viku. 281
mynd: Christian herzog (CC By-sa 2.0 de)
OFBJÓÐA
TÍÐUM
ÚTDEILDI
VEFENGJA SJÁVARMÁL
E K R Y A U Ð Ý M S U B T S I G A A O L A G G A G G M A S A S N Ó T D R O P R Ó F A R A GLOPPU
DURTUR
RANNSAKA EFLA
MARGSKONAR
AÐALSMANNS
BERIST TIL
NEF
ETJA
SAMTÖK
GARGA TEMJA
BLANDAR GÓL
PRÓFTITILL
FARMUR
ÁTT
HERBERGI
HERÐAKLÚTUR ÓKYRR
TÓNN SLÓR
KÖNNUN
www.versdagsins.is
O O F G E F R F J A G A R O B A R A K R G A A R Ý T H L A J A L A K L L Ú N G R Ú ELDHÚSÁHALD
URMULL
FARMGJALD Í RÖÐ
MJÓRÓMA AFL
ÖSKUR
EINGÖNGU
MERKJA TRÖLLKONA
GÁSKI
STEINTEGUND
STJAKA SKRAF
KRÚS
BLUND
ÁLPAST NÚNA
MÆLIEINING
L S T A S K T G E R A F N Á F A S T A G T S Ó K Y S K R Æ K K A R U Ó N S R R Í T A N E L L G A L S I A L Í N S S R U A A N O L L A F L A N A S A S L I K I L SKÍNA
HÁTTUR
MYNT
AÐHAFSTU IÐN
KÆR
MIKILL
SÆTUEFNI
GAN
HUGFÓLGINN
FÓTABÚNAÐUR
ÓSTILLTUR NAGDÝR
INNHEIMTA STOÐGRIND
DANS
RÍKI Í AFRÍKU
LYFTIST
MÝKING
SKRAUTPLANTA
ELDSNEYTI
ÞRÁÐUR SÁLDRA
VAGGA NÆRA
TVEIR EINS
KROPP
OFSTOPI
SVARI
SEFA
MJÖG
ÞVÍLÍKT
BÓK
Lágt verð alla daga
síðan 1962
byko.is
SKAPI
ÖLDURHÚS
G E R I Ð U N I N N N A P A N R R B K K A Æ L L R Í S I K A U M A G G A A R T R Ó A S S Í K T J A KJARR
ÚT
ÁTT
FYRIR HÖND
HAKA
FÍFLAST
FISKUR
STRUNS SKADDA
RÖST
BRASKA
FYRIRTÆKI
PENINGAR
UMLA HLEYPA
HARÐNESKJA
TRJÁTEGUNDAR MESTUR
ÓSKIPTU
MÁLUM
ÝKJUR
RITA
NIÐUR
KVABBA
ÁRANS
HÆÐA KLÆÐI
HITASVÆKJA
SKÓLI
ÁGISKUN
KAPÍTULI
STEINAR
ÁHRIFAVALD
KVK. SPENDÝR
EINSÖNGUR
VESÆLL
TEMJA
BRESTA
FALLEGUR
SPÍRA
ÓNÆÐI
BÁTSSTAFN
VITUR
REIÐMAÐUR ALDUR
VAFI
BRYNNA
Í RÖÐ
STARTA
TEMUR
LEYFI
GLYRNA
GAN
DÁÐ
GÓNIR
FRÝSA
VAGGA
GRANIR
RÁMUR
ASI MEGIN HNAPPUR
ÍÞRÓTTAFÉLAG
SVALL
GÁSKI
NJÓLI
FRÁRENNSLI
FARVEGUR
LÆRDÓMUR
ANDI
ÖTULL
MESSÍAS
BÓKSTAFUR
SNÍKJUR
DRYKKUR
ÁTT
VIÐUREIGN GLJÁFLAGA
NÆGUR
ÁNA
VIÐSKIPTI
Í RÖÐ
TVEIR EINS
TVEIR EINS
Í RÖÐ
VÖRUMERKI
SRÍÐNI
TIGNA
SEYTLAR
GRÓANDI
SKYNDISALA
ÓFARNAÐUR
GRÁTUR
GENGI
UMHVERFIS
GEGNA
ALDIN
ILMSMYRSL
LJÚFI
SJÚKDÓMUR
ÁVARPAR
TÓNLIST
mynd: Wolfgang Roth (CC By-Sa 3.0)
Faðir vor, þú sem ert á himnum. Helgist þitt nafn, til komi þitt ríki, verði þinn vilji...
282
RÁKIR
MASAR
RÍKI Í AFRÍKU
60 |
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
Óskar og Edda í eina sæng
Hvað leynist í hafinu sem umkringir okkur?
RÚV Atlantshaf – ólgandi úthaf, mánudaginn 29. febrúar kl. 20.15. Ef við Íslendingar erum ekki nógu umluktir Atlantshafinu fyrir þá býður RÚV upp á heimildarþáttaröð um fárviðri, neðansjávareldfjöll og skepnurnar sem þrífast í þessu úthafi sem eyjan okkar er umvafin.
RÚV+SkjárEinn Kvikmynda- og sjónvarpsunnendur þurfa aldeilis að safna orku um helgina fyrir það verðlaunamaraþon sem sunnudagurinn færir. Edduverðlaunin hefjast korter í átta á RÚV og SkjáEinum og svo taka Óskarsverðlaunin við aðfaranótt mánudagsins, klukkan hálf tvö um nótt.
Aftur fullt hús
Netflix Fuller House kemur á Netflix 26. febrúar. Margir hugsa eflaust með hlýju til sjónvarpsþáttanna Full House þar sem Olsen-tvíburarnir stigu sín fyrstu skref í átt að þeim stjörnum sem þær eru í dag. Nú er búið að framleiða framhald þáttanna sem bera hið viðeigandi nafn Fuller House, þar sem allar stjörnur gömlu þáttanna, utan tvíburanna, koma fram með einhverjum hætti.
föstudagur 26. feb.
VORSIGLING
UM EYSTRASALTIÐ 12.-17. APRÍL MEÐ PRINCESS ANASTASIA
VERÐ FRÁ 164.5 00.-
rúv 15.35 Á spretti (2:6) 16.00 Íslendingar Hörður Ágústsson 16.55 Táknmálsfréttir 17.05 Valur - Haukar b 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (122) 19.30 Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónv. 20.00 Gettu betur FS - MA b 21.15 Vikan með Gísla Marteini b 22.00 Barnaby ræður gátuna 23.35 The Way Back e. 01.45 Víkingarnir (6:10) e. 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (30)
skjár 1
Siglt frá Stokkhólmi til Tallinn, Skt. Pétursborgar og Helsinki. Gist 4 nætur um borð í „commodore“ klefum og eina nótt á hóteli í Helsinki. Innifalið er flug, flugvallaskattar, skoðunarferðir í hverri borg, morgunverður alla daga , 4 kvöldverðir, ásamt drykkjum, um borð í Princess Anastasia og íslenzk fararstjórn. Tveggja daga stopp í Skt. Pétursborg. Fararstjóri er Emil Örn Kristjánsson.
VERÐ FRÁ 199.6 00.-
FERÐ UM SUÐUR-FRAKKLAND OG KATALÓNÍU 4.-11. JÚNÍ Flogið til Barcelona, gist í Carcassonne, Girona og Perpignian, skoðunarferðir m.a. til Béziers, Collioure, Aigues Mortes, St.Guilhem le Désert o.fl. Innifalið er flug, flugvallaskattar, gisting, morgunverður, allar skoðunarferðir og íslenzk fararstjórn. Fararstjóri er Parísardaman Kristín Jónsdóttir. Borgartúni 34, 105 Reykjavík • S 511 15 15 • outgoing@gjtravel.is
13:15 King of Queens (15:25) 13:40 Dr. Phil 14:20 America's Funniest Home Videos 14:45 The Biggest Loser - Ísland (6:11) 15:55 Jennifer Falls (8:10) 16:20 Reign (13:22) 17:05 Philly (8:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show - Jimmy Fallon 19:10 The Late Late Show - James Corden 19:50 The Muppets (14:16) 20:15 BRIT Awards 2016 21:45 Blue Bloods (11:22) 22:30 The Tonight Show - Jimmy Fallon 23:10 Satisfaction (3:10) 23:55 State Of Affairs (8:13) 00:40 The Affair (8:12) 01:25 The Walking Dead (5:16) 02:10 House of Lies (4:12) 02:35 Hannibal (8:13) 03:20 The Tonight Show - Jimmy Fallon 04:00 The Late Late Show - James Corden
Stöð 2 13:00 The Last Station 14:55 Someone Like You 16:30 Kalli kanína og félagar 16:55 Tommi og Jenni 17:20 Bold and the Beautiful (6802/6821) 17:40 Nágrannar 18:05 The Simpsons (14/22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland today 19:25 Bomban (7/12) 20:15 American Idol (1516/24) 22:25 The Fast and the Furious 00:10 Ice Soldiers 01:45 Transformers: Age of Extinction 04:25 Two Faces of January 06:00 The Middle (6/24)
laugardagur 27. feb. rúv
rúv
13.15 Bikarúrslit kvenna í handbolta b 15.10 Íþróttafrek sögunnar 15.45 Bikarúrslit karla í handbolta b 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (55:300) 17.56 Ævar vísindamaður (6:7) e. 18.25 Unnar og vinur 18.47 Chaplin 18.54 Lottó (27:52) 19.00 Fréttir, íþróttir 19.35 Veður 19.45 Hraðfréttir 20.00 Áramótaskaup Sjónvarpsins 2001 21.00 We Bought A Zoo 23.00 Get Shorty 00.40 Vera e. 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (31)
skjár 1 13:00 The Tonight Show - Jimmy Fallon 14:20 BRIT Awards 2016 15:50 America's Next Top Model (10:16) 16:30 Top Gear (1:7) 17:25 The Muppets (14:16) 17:50 Rules of Engagement (21:26) 18:15 The McCarthys (9:15) 18:40 Black-ish (6:22) 19:05 Life Unexpected (8:13) 19:50 How I Met Your Mother (8:22) 20:15 Baby Mama 21:55 Brothers 23:40 Unthinkable 01:20 Fargo (8:10) 02:05 CSI (2:18) 02:50 Unforgettable (12:13) 03:35 The Late Late Show - James Corden
Stöð 2 13:20 Bomban (7/12) 14:10 Ísland Got Talent (4/9) 15:10 Lögreglan (4/6) 15:40 Heimsókn (13/15) 16:05 Landnemarnir (7/16) 16:40 Matargleði Evu (6/12) 17:10 Sjáðu (431/450) 17:40 ET Weekend (23/52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (112/150) 19:10 Lottó 19:15 The Simpsons (14/22) 19:35 Two and a Half Men (3/16) 20:00 500 Days Of Summer 21:35 Fifty Shades of Grey 23:45 Flight 7500 01:05 The Maze Runner 02:55 Edge of Darkness 04:50 The Rewrite
sunnudagur 28. feb. 10.50 Sjöundi áratugurinn (5:10) e. 11.30 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónv. e. 11.45 Í saumana á Shakespeare (4:6) e. 12.40 Með hangandi hendi e. 14.15 Músíktilraunir 2015 e. 15.20 Orðbragð II e. 15.50 Háski í Vöðlavík (1:2) e. 16.40 Háski í Vöðlavík (2:2) e. 17.25 Táknmálsfréttir 17.35 KrakkaRÚV (56:300) 17.36 Dóta læknir (12:13) 18.00 Stundin okkar (18:22) 18.25 Íþróttaafrek sögunnar (4:4) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Eddan 2016 b 21.55 Allar leiðir lokaðar e. 22.20 Kynlífsfræðingarnir (8:12) 23.15 Taggart 00.05 Rauði dregillinn 01.30 Óskarsverðlaunin 2016 05.59 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (32)
skjár 1 13:25 The Tonight Show - Jimmy Fallon 15:25 Bachelor Pad (8:8) 16:55 The Millers (11:11) 17:20 Difficult People (5:8) 17:45 Baskets (5:10) 18:10 The Biggest Loser - Ísland (6:11) 19:20 Eddan 2016 - rauði dregillinn b 19:45 Eddan 2016 b 21:45 The People v. O.J. Simpson 01:30 Hawaii Five-0 (14:24) 02:15 CSI: Cyber (13:22) 03:00 The Late Late Show - James Corden
Stöð 2 13:45 American Idol (15&16/24) 16:00 Jamie’s Super Food (6/6) 16:50 60 mínútur (21/52) 17:40 Eyjan (26/30) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (113/150) 19:10 Ísland Got Talent (5/9) 20:40 Lögreglan (5/6) 21:10 Rizzoli & Isles (14/18) 21:55 The X-Files (5/6) 22:40 Shameless (5/12) 23:35 60 mínútur (22/52) 00:20 Suits (13/16) 01:00 Vinyl (3/10) 01:50 Vice 4 (3/18) 02:20 2 Days in New York 03:55 Boardwalk Empire (3/8) 04:55 Austin Powers. The Spy Who ...
Hljómar betur X-SMC01BT
X-CM32BT
Stór hljómur í litlum græjum. Til í rauðu, svörtu og hvítu. Verð kr. 44.900,-
Tilboð 37.900,-
Fyrir heimilin í landinu
Vegghengjanleg bluetooth stæða sem fer einnig vel í hillu. Til í svörtu og hvítu. kr. 35.900,-
Tilboð 27.900,-
Lágmúla 8 Sími 530 2800
| 61
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
Ólafur Darri mælir með sakamálaþáttum Sófakartaflan Ólafur Darri Ólafsson
Hvað er gott í bíó?
Bíó Paradís. Ekki missa af bíómyndinni Idol sem nú er sýnd á Stockfish-kvikmyndahátíðinni. Ungur palestínskur strákur flýr af Gaza-svæðinu til að taka þátt í arabíska Idolinu. Sjá nánar bls. 64.
Ég | er búinn að vera að horfa á aðra þáttaröðina af Broadchurch, þeir eru æðislegir. Svo horfi ég á sakamálaþættina Happy Valley. Ég horfi reyndar á allt mögulegt og mikið á heimildarmyndir, er algjör alæta á efni eftir því í hvaða fílingi ég er.
Ólafur Darri Ólafsson, stjarna sakamálaþáttanna Ófærðar.
Bróðir í bróður stað
SkjárEinn Brothers, laugardaginn 27. febrúar kl. 21.55. Bíómyndin Brothers er endurgerð myndar hinnar dönsku Susanne Bier, Brødre. Þegar ungur maður fer í herþjónustu til Afganistan verður bróðir hans eftir hjá konu hans og börnum. Hvað gerist þegar hann snýr aftur heim úr stríðinu og bróðir hans hefur tekið hans stöðu í fjölskyldunni?
Fílalagið
Alvarpið á Nútímanum. Hlaðvarp vikunnar er Fílalagið í stjórn grínistans Bergs Ebba og tónlistarmannsins Snorra Helgasonar. Félagarnir taka eitt lag fyrir í hverjum þætti og ræða í allt að klukkustund, hljómar sem kvöð en þeim tekst að gera að frábærri skemmtun. Hlið við hlið með Frikka Dór, Killing in the Name og Er líða fer að jólum eru dæmi um lög sem tvíeykið tekur fyrir og brýtur til mergjar.
Guðjón Andri, Tryggvi Þór og Jón Axel
! i r a t s i e m s d n a Ísl Kaffitár óskar Tryggva Þór Skarphéðinssyni innilega til hamingju með sigurinn á Íslandsmóti kaffibarþjóna 2016. Auk þess óskum við honum til hamingju með árangurinn fyrir að eiga besta expressóinn og besta frjálsa drykkinn á mótinu. Við erum stolt af því að Tryggvi Þór verður fulltrúi Íslands á heimsmeistaramóti kaffibarþjóna á Írlandi í sumar og óskum við honum góðs gengis. Kaffitár þakkar keppendum Kaffitárs, þeim Guðjóni Andra, Tryggva Þór og Jóni Axel sem og öðru starfsfólki fyrir frábær störf þar sem þau leggja heiminn að vörum landsmanna á degi hverjum. Fáðu Þér Kaffitár í notalegu umhverfi hjá landsins bestu kaffibarþjónum.
Frumhvöt mannsins að matreiða
Netflix Íslandsvinurinn og matarfræðingurinn Michael Pollan er mörgum kunnur fyrir umfjöllun sína um matarmenningu. Nú hefur Netflix framleitt nýja þætti þar sem Pollan rannsakar þessa, að því er virðist eðlislægu, hvöt mannsins að matreiða fæðuna okkar. Þættirnir Cooked eru fjórir og er þemað í hverjum þeirra eitt frumaflanna fjögurra: Eldur, vatn, loft og jörð.
ÞÚ FINNUR OKKUR Í: Bankastræti • Borgartúni • Kringlunni • Smáralind Reykjanesbæ • Safnahúsinu • Þjóðminjasafni
kaffitar.is
1950
DAVID FARR
65
2015
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
62 |
Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið)
Fös 26/2 kl. 19:30 50.sýn Lau 19/3 kl. 15:00 57.sýn Lau 9/4 kl. 15:00 64.sýn Lau 5/3 kl. 15:00 54. sýn Lau 19/3 kl. 19:30 58.sýn Lau 9/4 kl. 19:30 65.sýn Lau 5/3 kl. 19:30 55.sýn Mið 30/3 kl. 19:30 61.sýn Fim 14/4 kl. 19:30 66.sýn Fös 11/3 kl. 19:30 56.sýn Fim 31/3 kl. 19:30 62.sýn Fös 15/4 kl. 19:30 67.sýn Fim 17/3 kl. 19:30 Aukasýn Fös 1/4 kl. 19:30 63.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports!
Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið)
Lau 27/2 kl. 19:30 13.sýn Sun 6/3 kl. 19:30 14.sýn "Sýningin er sigur leikhópsins alls og leikstjórans..."
Sun 20/3 kl. 19:30 Lokasýn
Hleyptu þeim rétta inn (Stóra sviðið)
Fim 10/3 kl. 19:30 Frums. Sun 13/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 12/3 kl. 19:30 5.sýn Mið 16/3 kl. 19:30 7.sýn Hrífandi verk um einelti, einsemd og óvenjulega vináttu.
Um það bil (Kassinn)
Lau 27/2 kl. 19:30 16.sýn Fös 18/3 kl. 19:30 19.sýn Sun 6/3 kl. 19:30 17.sýn Sun 20/3 kl. 19:30 20.sýn Mið 9/3 kl. 19:30 18.sýn Sun 3/4 kl. 19:30 21.sýn "...ein af bestu sýningum þessa leikárs."
Lau 2/4 kl. 19:30 8.sýn Fös 8/4 kl. 19:30 10.sýn
Sun 10/4 kl. 19:30 22.sýn
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is Umhverfis jörðina á 80 dögum (Stóra sviðið)
Lau 27/2 kl. 13:00 5.sýn Sun 6/3 kl. 13:00 7.sýn Sun 20/3 kl. 13:00 9.sýn Sun 28/2 kl. 13:00 6.sýn Sun 13/3 kl. 13:00 8.sýn Æsispennandi fjölskyldusýning eftir Sigga Sigurjóns og Karl Ágúst!
65
2015 1950 Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið) Fös 26/2 kl. 22:30 19.sýn Fös 4/3 kl. 22:30 22.sýn Mið 2/3 kl. 19:30 20.sýn Þri 22/3 kl. 20:00 23.sýn Fös 4/3 kl. 19:30 21.sýn Lau 2/4 kl. 19:30 24.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna!
Mið 6/4 kl. 19:30 25.sýn Fim 7/4 kl. 19:30 26.sýn
Mið-Ísland 2016 (Þjóðleikhúskjallari)
Fös 26/2 kl. 20:00 35.sýn Fim 3/3 kl. 20:00 39.sýn Fös 26/2 kl. 22:30 36.sýn Fös 4/3 kl. 20:00 40.sýn Lau 27/2 kl. 20:00 37.sýn Fös 4/3 kl. 22:30 41.sýn Lau 27/2 kl. 22:30 38.sýn Lau 5/3 kl. 20:00 42.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland að ódauðleika!
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 2/3 kl. 19:30 5.sýn Mið 30/3 kl. 19:30 8.sýn Mið 9/3 kl. 19:30 6.sýn Mið 6/4 kl. 19:30 9.sýn Mið 16/3 kl. 19:30 7.sýn Mið 13/4 kl. 19:30 10.sýn Ný sýning í hverri viku - Ekkert ákveðið fyrirfram!
Lau 5/3 kl. 22:30 43.sýn Fim 10/3 kl. 20:00 44.sýn
Mið 20/4 kl. 19:30 11.sýn Mið 27/4 kl. 19:30 12.sýn
Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Sun 28/2 kl. 11:00 aukasýn Síðustu sýningar!
Sun 28/2 kl. 16:00 aukasýn
Kvika (Kassinn)
Fim 3/3 kl. 21:00 Frums. Fös 11/3 kl. 21:00 3.sýn Lau 5/3 kl. 21:00 2.sýn Lau 12/3 kl. 12:00 4.sýn Dansverk eftir Katrínu Gunnarsdóttur
Þri 15/3 kl. 21:00 5.sýn
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
Njála – „Unaðslegt leikhús“ –
HHHH, S.J. Fbl.
MAMMA MIA! (Stóra sviðið)
Fös 11/3 kl. 20:00 Frums. Sun 10/4 kl. 14:00 aukas. Lau 12/3 kl. 20:00 2.k Mið 13/4 kl. 20:00 10.k Sun 13/3 kl. 15:00 aukas. Fim 14/4 kl. 20:00 11.k Þri 15/3 kl. 20:00 aukas. Fös 15/4 kl. 20:00 aukas. Mið 16/3 kl. 20:00 aukas. Lau 16/4 kl. 20:00 12.k Fim 17/3 kl. 20:00 3.k. Mið 20/4 kl. 20:00 13.k Fös 18/3 kl. 20:00 4.k. Fim 21/4 kl. 20:00 14.k Lau 19/3 kl. 20:00 aukas. Fös 22/4 kl. 20:00 aukas. Sun 20/3 kl. 14:00 aukas. Lau 23/4 kl. 20:00 aukas. Þri 22/3 kl. 20:00 5.k Fim 28/4 kl. 20:00 aukas. Mið 30/3 kl. 20:00 6.k Fös 29/4 kl. 20:00 aukas. Fim 31/3 kl. 20:00 aukas. Lau 30/4 kl. 20:00 15.s Fös 1/4 kl. 20:00 aukas. Þri 3/5 kl. 20:00 Lau 2/4 kl. 20:00 7.k Mið 4/5 kl. 20:00 Sun 3/4 kl. 14:00 aukas. Fim 5/5 kl. 20:00 Mið 6/4 kl. 20:00 8.k Fös 6/5 kl. 20:00 aukas. Fim 7/4 kl. 20:00 aukas. Lau 7/5 kl. 20:00 aukas. Fös 8/4 kl. 20:00 9.k Sun 8/5 kl. 20:00 Lau 9/4 kl. 20:00 aukas. Þri 10/5 kl. 20:00 Abba söngleikurinn sem slegið hefur í gegn um allan heim
Mið 11/5 kl. 20:00 Fim 12/5 kl. 20:00 Fös 13/5 kl. 20:00 Lau 14/5 kl. 14:00 Mán 16/5 kl. 20:00 Þri 17/5 kl. 20:00 Mið 18/5 kl. 20:00 Fim 19/5 kl. 20:00 Fös 20/5 kl. 20:00 Lau 21/5 kl. 20:00 Sun 22/5 kl. 20:00 Þri 24/5 kl. 20:00 Mið 25/5 kl. 20:00 Fim 26/5 kl. 20:00 Fös 27/5 kl. 20:00 Lau 28/5 kl. 20:00 Sun 29/5 kl. 20:00 Þri 31/5 kl. 20:00
Rennsli á Don Giovanni. Mynd|Jóhanna Ólafsdóttir
Enn eru til flagarar á borð við Don Giovanni Oddur Arnþór Jónsson undirbýr sig nú fyrir að túlka frægasta flagara óperusögunnar í uppsetningu Íslensku óperunnar á Don Giovanni. Hann segist ekki sjá mikið af sjálfum sér í persónu Don Giovanni.
is í brúðkaup og veitir engri konu athygli utan brúðarinnar sjálfrar. Í óperu Mozarts mætir Don Giovanni þó afleiðingum gjörða sinna. Hann fremur morð og kvenhylli hans dalar verulega í framhaldi af því. Það er hans martröð og særir egóið hans, sem byggist á því að ná í kvenfólk.“ Oddur segir Don Giovanni krefjandi karakter að túlka. „Þetta er ekki saga af tveggja barna föður í Breiðholtinu, sem ég gæti tengt betur við. En svona týpur eru til í dag
„Don Giovanni er maður með einfalda lífssýn: „Sá sem er trúr einni er grimmur við allar hinar.“ Hann leitar áskorana þegar kemur að því að fá konur í rúmið, mætir til dæm-
STEMNING/MOOD FRIÐGEIR HELGASON 16. JANÚAR - 15. MAÍ 2016
Gott að ná
Tvær ljósmyndasýningar standa yfir í Gerðarsafni en lýkur eftir helgina. Nú er síðasti séns að sjá bæði ljósmyndasýningu Katrínar Elvarsdóttur: Margföld hamingja, þar sem dreginn er upp mynd af hversdagleikanum í Kína og sýningu Ingvars Högna Ragnarssonar: Uppsprettur, með ljósmyndum frá Rúmeníu.
AÐGANGUR ÓKEYPIS / ADMISSION FREE
Fös 26/2 kl. 20:00 24.sýn Fös 4/3 kl. 20:00 26.sýn Lau 27/2 kl. 20:00 25.sýn Lau 5/3 kl. 20:00 27.sýn Njáluhátíð hefst í forsalnum klukkan 18 fyrir hverja sýningu
Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 6. hæð, 101 Reykjavík · Opið 12–19 mán–fim, 12–18 fös, 13–17 um helgar · www.borgarsogusafn.is
Hver er hræddur við Virginiu Woolf? (Nýja sviðið) Lau 27/2 kl. 20:00
Sun 28/2 kl. 20:00 síð sýn.
GAFLARALEIKHÚSIÐ
Flóð (Litla sviðið)
Sun 28/2 kl. 20:00 10.sýn Sun 13/3 kl. 20:00 11.sýn Nýtt íslenskt verk um snjóflóðið á Flateyri
Tryggið ykkur miða á þessa vinsælu barnasýningu
Vegbúar (Litla sviðið)
Fös 26/2 kl. 20:00 32.sýn Fös 11/3 kl. 20:00 34.sýn Fim 3/3 kl. 20:00 33.sýn Fös 18/3 kl. 20:00 35.sýn Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Lau 5/3 kl. 20:00 103.sýn Lau 12/3 kl. 20:00 104.sýn Kenneth Máni stelur senunni
Silja Huldudóttir Morgunblaðið Sigríður Jónsdóttir Fréttablaðið
Lau 19/3 kl. 20:00 105.sýn
Illska (Litla sviðið)
Lau 27/2 kl. 20:00 5.k Fim 10/3 kl. 20:00 Lau 9/4 kl. 20:00 Fim 17/3 kl. 20:00 Fös 4/3 kl. 20:00 6.k Sun 20/3 kl. 20:00 Sun 6/3 kl. 20:00 Samstarfsverkefni Óskabarna ógæfunnar og Borgarleikhússins
Óður og Flexa halda afmæli (Nýja sviðið) Lau 27/2 kl. 13:00 Sun 28/2 kl. 13:00 Lokasýn. Nýtt 5 stjörnu barnaverk frá Íslenska dansflokknum
Gott um helgina
Gott að krefjast
Njála (Stóra sviðið)
Fös 26/2 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar
alveg eins og þeir voru 1788. Menn sem nýta vald sitt eða stöðu til að fá stúlkur til að heillast af sér. Það er áskorun fólgin í að setja sig í spor þessa manns.“ Er Don Giovanni þá ekki með neina jákvæða eiginleika? „Hann syngur allavega vel! Svo er hann sjarmerandi að eðlisfari, ég vona það nái í gegn frekar en að hann sé einhver viðbjóður,“ segir Oddur og hlær. Óperan Don Giovanni eftir Mozart verður frumsýnd laugardaginn 27. febrúar í Hörpu. | sgþ
Sun 6/3 kl. 13:00
„Óhætt að mæla með þessari sýningu“ Kastljós „Sýningin er bæði falleg og skemmtileg" „Unaðslegur leikhúsgaldur
Silja TMM Jakob Kvennablaðið
Næstu sýningar
Sunnudagur 28. febrúar Uppselt Sunnudagur 6. mars Sunnudagur 13. mars Sunnudagur 20. mars
Heimsfræg verðlaunasýning fyrir 2-6 ára börn
Miðasala - 565 5900 - midi.is - gaflaraleikhusid.is
Íslendingar sýna samstöðu og krefjast þess að yfirvöld virði mannréttindi fólks á flótta. Á laugardaginn, klukkan 14, verður gengið frá Lækjartorgi niður á höfn þar sem dagskráin fer fram. Tilgangurinn er að tryggja örugga og löglega leið flóttafólks til Evrópu.
Gott að gera eitthvað annað
Nú þegar Ófærð er lokið er gott að nýta sunnudagskvöldið í eitthvað nýtt. Fara í bíó, göngutúr, sund eða bjóða vinum í kvöldkaffi.
Gott að dást
Hvernig hljómar heil helgi í að horfa á fallega hunda? Alþjóðleg hundasýning verður haldin í Víðidal bæði laugardag og sunnudag. Nánari upplýsingar á vefsíðu félagsins www.hrfi.is
[EITTHVAÐ UM ÁSTINA OG LÍFIÐ]
Dagur Hjartarson hefur áður sent frá sér ljóð og sögur, hlotið Bókmennta-verðlaun Tómasar Guðmundssonar og Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta. Með þessari skáldsögu skipar hann sér á bekk með áhugaverðustu höfundum þjóðarinnar.
SÍÐASTA ÁSTARJÁTNINGIN er allt í senn falleg, fyndin og spennandi skáldsaga um ástina, listina og lífið. w w w.forlagid.i s | Bókabúð Forlags in s | F i sk i slóð 39
20%
AFSLÁTTUR AF ÖLLUM STELLUM OG GLÖSUM CARRIE GLÖS TÚRKÍSBLÁ TILBOÐSVERÐ 680.- STK
VIENNA HVÍTVÍNSGLÖS 6 STK Í KASSA
CARRIE KANNA TÚRKÍSBLÁ TILBOÐSVERÐ 2.800.- STK
TILBOÐSVERÐ 4.368.-
GILDIR FÖS LAU SUN
REX SKÁL TILBOÐSVERÐ 600.- STK DRAFT SKÁLAR
COULEUR SKÁL
4STK Í KASSA
3 LITIR
TILBOÐSVERÐ 2.280.-
TILBOÐSVERÐ 600.- STK
TAITE BOLLI TILBOÐSVERÐ 760.-
MAINE TILBOÐSVERÐ SÚPUSKÁL 1.272.EXPRESSOBOLLI 1.240.CONCETTA KAFFIBOLLI TILBOÐSVERÐ 1.560.-
LUX BOLLI EXPRESSOBOLLI
TILBOÐSVERÐ 1.560.-
EBINA BLÁTT
VERNON
HVÍTT/SVART
KANNA 3.800.SALATSKÁL 4.640.-
BURLO HNÍFAPARASETT 24 STK SETT
TILBOÐSVERÐ 11.600.-
TILBOÐSVERÐ SKÁL 1000.- STK EXPRESSOBOLLI 920.- STK KAFFIBOLLI 1.320.- STK
NÝJAR VÖRUR
VELKOMIN Í NÝJU VERSLUNINA OKKAR Í SKÓGARLIND
NÝR STAÐUR: SKÓGARLIND 2, KÓPAVOGI
TEKK COMPANY OG HABITAT | SKÓGARLIND 2, KÓPAVOGI SÍMI 564 4400 | OPIÐ MÁN-LAU KL. 10–18 OG SUN KL. 12–17 VEFVERSLUN Á WWW.TEKK.IS
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
66 |
Líf mitt sem hundur
Fréttatímahundurinn Buffett Hundurinn Warren Buffett er nefndur eftir helsta fjárfesti heims og þykir að mörgu leyti svipa til nafnans í lundarfari. Hann er enda áhugamaður um atvinnumál alls staðar og mætir til vinnu á hverjum degi með eigendum sínum. Fréttatíminn er svo heppinn að vinnustaður Buffetts er á hæðinni fyrir ofan skrifstofu blaðsins. Buffett hefur heimsótt ritstjórn þess nánast á hverjum degi síðan Fréttatíminn flutti á Köllunarklettsveg. Í heimsóknunum vaktar Buffet jafnan kaffistofuna og þykir ekki verra ef eitthvað ætt fellur þar af borðum. Hundurinn er ekki
svo kelinn, en varkár og íhugull og gjarn á að vera í kringum fólk. Sérstaklega virðist Buffett hændur að ljósmyndaranum Rut og eltir hana á röndum, hvert sem hún fer. Buffet tók því vel að vera fenginn í myndatöku hjá Rut, en fannst ekki mikið til módelstarfanna koma, að því er virtist. Buffett er fyrst og fremst viðskiptahundur og samdi um harðfiskbita að launum fyrir störfin. Fyrirtækið sem Buffett vaktaði áður var á Seltjarnarnesi og ívið minna, svo þetta er mikil stækkun á heimi viðskiptamógúlshundsins. | salka
Mynd | Rut
Viðskiptahundurinn Warren Buffet.
Innflytjandinn
Hér eru svo sterkar konur „Pabbi var bóndi á sumrin og sölumaður á veturna, þá seldi hann uppskeru sumarsins og líka mjólk og ost. Hann seldi í þorpinu okkar, Bamyam í Afganistan, en svo ferðaðist hann um dalina í kring til að selja mat og ég fór stundum með honum. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
Það var mjög gott að alast upp á þessum stað, þangað til stríðið byrjaði,“ segir Atefeh Mohammadi sem flúði til Íslands fyrir þremur árum. „Við komum hingað frá Íran árið 2012 en þangað flutti ég frá Afganistan, þegar ég var átta ára, til að flýja talíbanana.“ „Stríðið byrjaði í borginni og það tók um tvö ár að ná til okkar í sveitina. Ég man hvað allir, og sérstaklega mamma, voru hræddir á þessum tíma. Við flúðum til Írans og það var í lagi fyrst en svo þegar talíbanar náðu völdum í Afganistan varð lífið fyrir afganska flóttamenn í Íran mjög erfitt. Við máttum til dæmis ekki fara í skóla og ekki vera úti á ákveðnum tímum. Afganskar konur gátu ekki farið ferða sinna einar og ég var alltaf hrædd úti á götu.“ „Ég var gift afgönskum manni þegar ég var sextán ára. Við bjuggum í mjög afskekktri sveit í Íran en hjónabandið endaði ekki vel. Mamma mín var heppin því hún ólst upp á þeim tíma þegar konur voru jafnar körlum í Afganistan en ég og dætur mínar vorum ekki jafn heppnar. Í Íran höfðu Afganar engin mannréttindi. Ég sá einu sinni ráðist á fjórtán ára afganska stelpu úti á götu en enginn gerði neitt. Ef ég hefði lent í einhverju hefði það ekki borgað sig fyrir mig að fara til lögreglunnar. Ég var stöðugt með áhyggjur af dætrum mínum og leið stöðugt illa yfir því að hafa fætt þær í þennan heim en geta ekki boðið þeim upp á framtíð. Ég var mjög glöð þegar við komumst í burtu með hjálp Unicef.“ „Við vissum ekkert hvar við
Mynd | Hari
Atefeh Mohammadi flúði dalinn sinn í Afganistan þegar hún var átta ára. Árið 2012 flúði hún til Íslands frá Íran með dætur sínar þrjár.
myndum lenda en heyrðum svo að við værum á leiðinni á eyju þar sem væri bjart í sex mánuði og dimmt í hina sex mánuðina. Við komum 25. október og ég var hissa á því hversu hlýtt væri hér, þrátt fyrir allt. Það hjálpaði okkur mjög mikið hversu vel skóli dætra minna tók á móti okkur. Þegar við komum fyrst mætti miðjudóttir
mín með slæðu í Háteigsskóla og þá fóru allir að sauma sér slæður í saumatíma. Það fannst mér mjög fallegt. Hér er gott fólk og svo sterkar konur. Því betur sem ég læri íslensku því betur skil ég fólkið og því betur líður mér hérna. Að horfa á dætur mínar dafna hér veitir mér auðvitað mesta hamingju.“
Fjölmiðlakona vaknaði í blóðpolli Fjölmiðlakonan Arianna Huffington rankaði við sér árið 2007 í blóðpolli á skrifstofu sinni. Líkami hennar hafði gjörsamlega gefið sig eftir þrotlausa vinnu við að koma Huffington Post á laggirnar. Í kjölfarið hófst endurmat Ariönnu á því hvað velgengni raunverulega þýðir og bókin Þriðja miðið, sem Salka forlag gefur út í dag, fjallar um þá sjálfsskoðun. Í bókinni gerir Arianna aðför að því sem hún telur vera úreltan hugsunarhátt samfélagsins um hamingju og velgengni
með fókus á sálfræði, lýðheilsu og núvitund og ræðir áskoranirnar sem felast í því að samræma fjölskyldu og frama. Fréttatíminn fjallar í dag um kulnun í starfi, örmögnun líkama og sálar sem oftast er afleiðing yfirgengilegs álags. Sjá bls.12.
Arianna Huffington stofnandi Huffington Post brann upp af vinnuálagi.
fr
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
68 |
Gott um helgina
Gott að dansa
Hljómsveitin Singapore Sling lýkur þriggja vikna Evróputúr á Húrra á laugardaginn, klukkan 22. Palli Banine hitar upp.
Gott að fá sér fiskisúpu Fáðu þér friðarmálsverð í Friðarhúsinu: Fiskisúpa í boði og hjónabandssæla í eftirrétt hlýjar okkur í þessum kalda Febrúarmánuði. Föstudag í Friðarhúsinu á Snorrabraut klukkan 19.
Alls ekki missa af þessari! Íslendingar
Ef þig langar í eftirminnilega kvikmyndaupplifun, skelltu þér á myndina The Idol sem sýnd er í barnadagskrá Stockfish kvikmyndahátíðarinnar í Bíó Paradís um helgina. Aðeins örfáar sýningar eru á myndinni og því um að gera að tryggja sér miða. Hin sannsögulega kvikmynd um palestínska söng f uglinn Muhammed Assaf er lyginni líkust. Hún segir frá því hvernig Assaf braust út af Gasa árið 2013 til
að spreyta sig í arabíska Idolinu. Hvatinn að þátttöku hans í keppninni vakti athygli um öll MiðAusturlönd og þegar á leið á keppnina hafði saga hans náð athygli heimsbyggðarinnar. Þessi kvikmynd er ef laust það áhugaverðasta sem Idolkeppnin hefur getið af sér. Hún er frábær fyrir stálpaða krakka og unglinga og enn betri fyrir fullorðna sem skilja samhengi sögunnar. Myndin reynir á allan tilfinningaskalann, svo munið eftir vasaklút! | þt
þrá Nokia 5110
Yfir þúsund manns hafa deilt mynd af Nokia 5110 síma á Facebook í von um að hreppa fenginn. Síminn kom fyrst á markið árið 1998 og var framleiðslu hætt nokkrum árum síðar. Verslunin Grænir símar hefur undanfarið gefið og endurnýtt gamla farsíma í gegnum Facebook síðu sína. „Áhuginn er svakalegur,“ segir Bjartmar Alexandersson, framkvæmdarstjóri Grænna síma. Hann segir margar ástæður fyrir eftirspurninni. „Eldra fólk vill halda sig við farsímatæki sem
það þekkir. Margir eru orðnir þreyttir á snjallsímanum, hann þykir mikill tímaþjófur og rafhlaðan endist illa. Gömlu Nokia símarnir eru þekktir fyrir góða endingu í alla staði.“ Á Facebook þræði verslunarinnar rifjar fólk upp minningar um símann. Svo virðist sem hann geti lifað af þriggja hæða fall, nái betra sambandi en aðrir og rafhlaðan endist í marga daga. | sgk
Hvernig var á Fyrir framan annað fólk? Nýjasta mynd Óskars Jónassonar, Fyrir framan annað fólk, verður frumsýnd í dag, föstudag. Myndin virðist hafa fallið viðmælendum Fréttatímans, sem mættu á forsýningu á myndinni, vel í geð. Sólmund Sólmundur Hólm, Hólm eftireftir herma og skemmti skemmtikraftur. Þetta er mikil „feelgood“ mynd. Það er þægileg stemning í henni og óþvingaður húmor. Svo er leikstjórnin og leikurinn frábær í myndinni. Hanna Jóna Skúladóttir. Ég fékk boðs-
miða á myndina og fór á hana án þess að vita um hvað hún væri eða við hverju væri að búast. Svo kom hún svo skemmtilega á óvart. Myndin er æðislega skemmtileg og fyndin. Ég hef ekki séð íslenskan leikara leika jafn vel og Snorri Engilbertsson leikur þennan feimna strák,
síðan Þorsteinn Bachmann lék í Vonarstræti. Einar Örn JónSSon íþróttafréttamaður. Mér fannst alveg ljómandi gaman á myndinni. Það er hressandi tilbreyting að sjá sögu úr hversdagslífi í borginni á stóra skjánum. Myndin stóðst algjörlega
væntingar mínar til rómantískrar gamanmyndar. Hildur k kriStín StEfánSSt dóttir tónlistartónlistar kona. Mér fannst hún ótrúlega skemmtileg og ég hló mikið. Þetta er svona mynd sem hlýjar hjartanu og maður gengur glaður út af.
GOLFSKÓLI ÍVARS HAUKSSONAR Í FLÓRÍDA 12.–21. MAÍ
269.900 kr. M.v. 4 saman í 2 herbergja gistingu
Innifalið: Flug með Icelandair til Orlando Gisting með morgunverði í 9 nætur á Bahama Bay Resort Golfskóli Ívars Haukssonar í 7 daga 7 golfhringir með golfbíl á Orange County National-völlunum Flugvallaskattar og íslensk fararstjórn
Nánari upplýsingar:
www.transatlanticsport.is www.transatlanticsport.is, bókanir í síma 588 8900
Sigurður Ingibergur Björnsson og kennari hans, Jorge D’Almeida, á góðri stundu.
Fyrsti íslenski nautabaninn Sigurður Ingibergur Björnsson er mikill hestamaður og lærir nú list portúgalsks nautaats. Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir salka@frettatiminn.is
Þegar Sigurður Ingibergur Björnsson sá myndskeið af portúgalska nautabananum Diego Ventura ákvað hann samstundis að læra list portúgalsks nautaats. Sigurður hefur alla tíð verið hestamaður og hefur síðustu ár kynnt sér ólíkar gerðir hestamennsku um allan heim. „Ég hef mikinn áhuga á að skoða sögu hestamennsku, enda tel ég að maðurinn hafi fyrst hætt að vera dýr sjálfur þegar hann fór á hestbak.“ Portúgalskt nautaat segir Sigurður ólíkt því spænska að mörgu leyti. Nautabaninn er á hestbaki en stendur ekki á tveimur jafnfljótum. Atið snýst ekki um að drepa nautið heldur að sigra það með því að stinga í það fimm spjótum. Sigurður segir spjótin ekki særa dýrið alvarlega, því spjótin nái bara rétt í gegnum húðina. Leiknum lýkur svo með að átta menn koma inn á leikvanginn og yfirbuga dýrið með handafli. „Á Spáni gengur leikurinn út á að nautabaninn drepur eða verður drepinn. Það er ekki raunin hér.“ Í Portúgal er ólöglegt að nautið sé drepið í hringnum, en nautunum er venjulega slátrað stuttu eftir atið. Jorge D’Almeida þjálfar Sigurð í atinu. Sá á að baki fleiri en 1500 nautaöt. Sonur hans er einnig þekktur nautabani sem hefur tekið þátt í nautaati um 300 sinnum, en sport-
Kennari Sigurðar er þekktur nautabani og á yfir 1500 leiki nautaats að baki.
ið gengur oft í ættir. Sigurður segir að ekki hafi verið hægðarleikur að fá Diego til að kenna sér. Nautaatsheimurinn sé lokað samfélag og fæstir í nautaatinu tali ensku. Nautaat hefur lengi verið umdeilt í Evrópu og berjast dýraverndarsinnar fyrir því að banna sportið. „Ég hef pælt í siðferðislegu hliðinni á þessu en er ekki með fasta skoðun. Mér virðist þó mikil virðing borin fyrir nautunum. Þau lifa fram að ati eins og konungar, frjáls í haga og fá nóg að éta. Þau lifa raunar miklu lengur en naut sem eru alin til manneldis.“ Hann segir nauti aldrei hleypt í hringinn nema dýralæknir votti að nautið sé stálhraust. Nautið megi ekki vera meitt á nokkurn hátt eða búið að missa sjón. Hið næma Lucitano-hestakyn, sem þjálfað er sérstaklega til nautaats, heillar Sigurð mest við sportið. Hestunum er nær eingöngu stjórnað með fótunum í stað þess að þeim sé stýrt með taumi. Sigurður mun fyrst keppa í nautaati í maí, en þá á hann bókaða tvo bardaga. Hann verður þá líklega fyrsti Íslendingurinn til að keppa í portúgölsku nautaati.
Tilboð
Grohe | Eurosmart Vnr. 15332843
18.995.-
Grohe | Eurosmart
fullt verð 21.995.-
16.995.-
Eldhústæki með hárri sveiflu
Eldhústæki með hárri sveiflu.
Vnr. 15333202
Grohe er þýskt gæða merki sem hefur verið leiðandi í framleiðslu og hönnun blöndunartækja allt frá árinu 1817. Nánar: www.grohe.com
Grohe | Essence Slim Vnr. 15332898
19.995.Handlaugartæki
20-30% afsláttur til 29. febrúar.
tilboð
tilboð
tilboð
Damixa | Zero
Damixa | Space
Damixa | Space
Grohe | Start Edge
Vnr. 15510821
Vnr. 15323580
13.345.-
6.795.-
7.190.-
11.995.-
Sturtutæki
Eldhústæki
Handlaugartæki
Vnr. 15510000
fullt verð 17.795.-
fullt verð 8.495.-
lágt verð
fullt verð 8.990.-
lágt verð
Handlaugartæki
tilboð
lágt verð
M&Z | Taghino
Armatura | Ecocran
Sturtusett
Vnr. 15700203
Grohe | Grohtherm
Vnr. 15400044
10.995.-
2.995.-
2.995.-
29.995.-
Sturtutæki
Eldhústæki
Vnr. 15220000
Vnr. 15334156
fullt verð 34.995.Baðtæki
Spurðu
GYLFA
Gylfi er hvers manns hugljúfi og hefur verið hjá okkur í 47 ár! Hann veit allt sem viðkemur eldhúsinu og baðherberginu enda hokinn af reynslu. Gylfi tekur vel á móti þér.
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl. Verð gilda til 29.02. 2016
Vnr. 15557450
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
70 |
Styrktu Stígamót með brjóstabolum Adda Smáradóttir, forsprakki byltingarinnar #FreeTheNipple á Íslandi, lagði í gær, fimmtudag, 224.500 krónur inn á reikning Stígamóta, ásamt Nönnu Hermannsdóttur. Peningunum söfnuðu þær með því að selja brjóstaboli, sem Sunna Ben hannaði. „Okkur bauðst að selja boli í Ráðhúsinu á kvennréttindadeginum, 19. júní. Við vorum áður búnar að selja hann á #FreeTheNipple deginum og þá tókst okkur að safna hærri upphæð.“
Mörg stórkostleg skáld á Twitter Dagur Hjartarson er skáld, íslenskukennari og þekktur tístari. Hann segist þó ekki ætla að halda sinni fyrstu skáldsögu, Síðustu ástarjátningunni, að nemendum sínum í MS. Dagur Hjartarson á að baki ljóðabækur og sögur, en hefur unnið að sinni fyrstu skáldsögu síðan árið 2011. Dagur kennir menntskælingum í MS íslensku meðfram skrifunum, en segist ekki vita hvort nemendur hans viti af útgáfu bókarinnar. Hann ætlar ekki að halda henni
Vetrarfrí barnanna Ókeypis á þessar gömlu góðu
Tæknileg vinnustofa
Kvikmyndin Stikkfrí fjallar um vinkonurnar Hrefnu og Yrsu sem koma sér í allskyns vandræði þegar Hrefna kemst að því að pabbi hennar býr í Breiðholti, en ekki í Frakklandi. Bíó Paradís, föstudaginn klukkan 12.
Vinnustofur fyrir börn á aldrinum 10-12 ára í tengslum við Biophilia menntunarkerfið. Það byggir á tæknilegri sköpun með tónlist og vísindi. HafnarHúsið, föstudaginn klukkan 13.
Kvikmyndin Skýjahöllin fjallar um Emil, strák sem langar til að eignast hvolp, en hann þarf að safna fyrir því sjálfur. Pabbi hans er sannfærður um að það takist ekki. Bíó Paradís, föstudaginn klukkan 10.
Bíó á bókasafninu Kvikmyndin Spiderwick verður til sýningar í bókasafni Kópavogs. Eftir það mæta æringjarnir úr Spilavinum og spila við krakkana. Það verða spennandi bækur í hverri hillu fyrir alla til þess að lesa. Bókasafn kóPavogs, föstudaginn klukkan 13-15. Kvikmyndirnar The Book of Life og the Simpsons Movie verða til sýningar á bókasafni Hafnarfjarðar. Einnig verður hægt að föndra, spila og lesa bækur. Bókasafnið býður upp á ókeypis útlán á barna- og fjölskyldu DVD myndum. Bókasafn Hafnarfjarðar, föstudaginn frá klukkan 13.
Leiðsögn um geiminn Boðið verður upp á leiðsögn fyrir fjölskyldur um sýninguna Geimþrá. Frímann Kjerúlf Björnsson, myndlistarmaður og eðlisfræðingur, fræðir krakkana um himingeiminn og stjörnur. Ásmundarsafn, föstudaginn klukkan 13.
Víkingar og rúnir Það verður víkingaþema í skapandi listasmiðju barna um helgina. Þar geta börnin hitt víkinga og valkyrjur, fengið að klæða sig upp og lært að skrifa rúnir. BorgarBókasafn í kringlunni, gerðubergi og spönginni á laugardaginn frá klukkan 13-16.
Dansandi leikhús Íslenski dansflokkurinn sýnir nýja íslenska barnaverkið Óður og Flexa halda afmæli í Borgarleikhúsinu. Þau eru engir venjulegir krakkar heldur ofurhetjur sem nota ímyndunaraflið til þess að fljúga. Um er að ræða samspil tónlistar og dans á spennandi máta fyrir börn á öllum aldri. BorgarleikHúsið, laugardag og sunnudag klukkan 13.
sérstaklega að þeim. „Nei, ég mun gera allt til að koma í veg fyrir að þau þurfi að lesa mig ofan í það að hlusta á mig allan daginn,“ segir Dagur, aðspurður hvort hann muni reyna að koma bókinni á yndislesturslista hjá nemendum. Hann segir ekki auðvelt að sinna störfum kennara og rithöfundar samtímis, enda hvort tveggja störf sem krefjast mikillar sköpunargleði. „Það gengur ágætlega að skrifa ljóð með vinnunni, en skáldsaga er langhlaup og ég þurfti tíma og næði í það.“ Nú vinnur Dagur að því að kynna Síðustu ástarjátninguna,
vinna í nýrri ljóðabók og skáldsögu. Þrátt fyrir þessar miklu annir er Dagur vinsæll tístari, enda segir hann Twitter ákveðið ljóðform í sjálfu sér. „Þetta er eiginlega eins og bragarháttur – 140 stafabil til að koma hugmynd til skila. Mér finnst margir á Twitter stórkostlegir pennar í þessu ljóðformi, þó þeir myndu kannski ekki kalla sig skáld sjálfir.“ | sgþ
Dagur Hjartarson er skáld, íslenskukennari og tístari.
Skáldsaga Kom frá Barcelona og skrifaði sína fyrstu bók
Löngu kominn tími á breytingar Jordi Pujolá sér ekki eftir einni stærstu ákvörðun lífs síns, að hætta að vinna sem fasteignasali í Barcelona, flytja til Íslands og gerast rithöfundur. Hann gaf nýlega út sína fyrstu skáldsögu sem nefnist Við þurfum breytingar. Íslenski draumurinn. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
„Ég var búinn að vera í sömu rútínunni í allt of mörg ár. Lærði hagfræði og beint eftir nám byrjaði ég að selja stórar fasteignir. Allt var á uppleið, mér gekk vel, varð hluthafi í fyrirtækinu en þetta var ekki það sem ég vildi gera,“ segir Jorid Pujolá, fyrrverandi fasteignasali, sem tók risa U-beygju á fertugsaldri; flutti til Íslands og gerðist rithöfundur. Sneri lífi fjölskyldunnar á hvolf Jordi hafði lengi dreymt um að verða rithöfundur og í samráði við eiginkonu sína, sem er íslensk og hafði búið með honum og börnum þeirra í Barcelona í 15 ár, ákvað hann að fylgja innsæinu. „Ég þráði að skrifa en til að geta það varð ég að hætta í vinnunni því vinnutíminn á Spáni er mjög langur og með fjölskyldu var ekki möguleiki að skrifa á kvöldin. Ég vissi að ég þyrfti að komast í langt í burtu svo við ákváðum að breyta alveg til, pakka öllu saman og flytja til hingað. Ég vissi að Ísland myndi vera góður staður til að
Ég þráði að skrifa, segir Jordi Pujolá.
Mynd | Hari
láta drauminn rætast því hér eru allir svo hvetjandi. Ef þig langar að framkvæma eitthvað á Íslandi þá eru allir svo jákvæðir á meðan fólk er íhaldssamara á Spáni. Hér er fólk óhræddara við að brjótast undan rútínunni.“ Jordi sér ekki eftir því að hafa snúið lífi sínu og fjölskyldunnar á hvolf. „Þetta hefur bara verið jákvætt fyrir okkur öll. Hér er stressið minna, ég elska snjóinn og kuldann og fer allra minna leiða á hjóli. Ég er byrjaður á næstu bók, sem ég stefni á að gefa út á íslensku og spænsku. Það eina erfiða er að læra íslensku, það tekur dálítið á.“ Þrjú ár eru síðan fjölskyldan kom sér fyrir á Íslandi og fyrsta
skáldsaga Jordi, Við þurfum breytingar. Íslenski draumurinn (Necesitamos un cambio. El sueno de Islandia) kom út hjá spænsku forlagi fyrir skömmu. Salan hefur farið fram úr björtustu vonum og er bókin komin í endurprentun. Bókin fjallar um spænska rokkstjörnu sem ákveður að fara út í pólitík og velt er upp ýmsum spurningum sem varða eftirmál efnahagskreppunnar, áherslur í umhverfismálum og ástandið í heiminum almennt. „Ég er svo þreyttur á að fylgjast með fólki þjást,“ segir Jordi, „fólki sem getur ekki borgað húsnæðislánin þó það vinni allan daginn. Það er löngu komin tími á breytingar.“
Júlíana er umfangsmikil
„For Women“
Góð melting styrkir ónæmiskerfið
Stjórnaðu bakteríuflórunni með OptiBac
gegn sveppasýkingu,bakteríusýkingu og þvagfærasýkingu
PRENTUN.IS
PRENTUN.IS
Fæst í apótekum og heilsubúðum
Fæst í apótekum og heilsubúðum
Stærsti menningarviðburður Stykkishólms, Júlíana – hátíð bóka og sögu, stendur yfir um helgina. Rithöfundar koma fram í kirkjum, söfnum og hótelum bæjarins og verður dagskráin fjölbreytt.
Gréta Sigurðardóttir, ein af skipuleggjendum Júlíönu hátíðar segir nafnið enga tilviljun. „Júlíana Jónsdóttir var merk fyrir þær sakir að hún var fyrst íslenskra kvenna sem gaf út bók.“ Bókin var ljóðabók sem kom út árið 1876 og bar nafnið Stúlka. „Það er stórkostlegt að kona þess tíma hafði sjálfstraust og áræði til að koma ljóðunum sínum á prent. Hennar einu fyrirmyndir voru karlmenn og hún var því mikill brautryðjandi.“ Einar Már Guðmundsson er á meðal rithöfunda sem mæta og
Stykkishólmur verður undirlagður hátíðardagana en viðburðirnir fara fram í hótelum, kirkjum og söfnum bæjarins.
ræðir hann merkingu orðsins saga í gömlu kirkjunni. „Sjálf hlakka ég helst til þess þegar Einar Már ræðir skáldsögu sína, Hundadaga. Nokkrir Hólmarar hafa hist og lesið saman bókina Hundadagar og við erum full tilhlökkunnar.“ Ásamt Einari Má mun Gunnar Helgason ræða barnabók sína, Mamma klikk, fyrir börnin. Sigmundur Ernir Rúnarsson ræðir áráttu sína fyrir að skrifa um fólk og Hrafnhildur Schram listfræðingur fjallar um líf og list Nínu Sæmundsson.
Stykkishólmur verður undirlagður hátíðinni en viðburðirnir fara fram í hótelum, kirkjum og söfnum bæjarins. „Júlíana hefur aldrei verið umfangsmeiri. Blásið verður til sögugerðar og brottfluttir Hólmarar segja sögur á heimilum í Stykkishólmi. Veitingastaðir bæjarins verða með spennandi matseðil og verður sérstök Júlíönu súpa og kokteill í boði á Hótel Egilssen,“ segir Gréta. Frítt er inn á alla viðburði og má nálgast dagskrána á Facebook síðu Júlíana – hátíð sögu og bóka.
PIPAR \ TBWA •
SÍA •
161088
Doritos Boxmaster Original kjúklingur, flögur úr svörtum Doritos, piparmajónes, kál, kartöfluskífa, ostur og salsa.
Doritos Boxmaster, franskar, 3 Hot Wings, gos og Prins Xtra.
929 KR.
1.899 KR.
Hrósið…
…fær Salka Sól Eyfeld fyrir að benda á að konur hafa nær aldrei verið fengnar til að semja þjóðhátíðarlag.
Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Arnaldur Indriðason nýtur mikilla vinsælda úti í heimi og bækur hans hafa selst í milljónum eintaka. Frakkar eru sérstaklega hrifnir af spennusögum Arnaldar og sú síðasta sem kom þar út, Reykjavíkurnætur, hefur slegið í gegn og setið í átta vikur samfellt í efsta sæta franska metsölulistans... Það er skammt stórra högga á milli hjá kokkinum og veitingahúsaeigendanum Hrefnu Rósu Sætran. Auk þess að reka bæði Grillmarkaðinn og Fiskimarkaðinn í miðbæ Reykjavíkur er hún farin að framleiða barnamat og er í hópi Íslendinga sem framleiða hundamynd í Hollywood, eins og Fréttatíminn greindi frá fyrir skemmstu. Nýjustu vendingar Hrefnu er að hún og viðskiptafélagar hennar hafa keypt meirihluta í barnum Skúla í Fógetagarðinum. Þar er seldur handverksbjór og meðal bjóra sem þar verður seldur er bjórinn Hrefna sem Borg brugghús hefur gert fyrir Hrefnu og veitingastaði hennar... Fjölmargir stórir tónleikar eru í undirbúningi hér á landi síðar á árinu og ýmsir stórir listamenn sagðir vera á leiðinni, þó ekkert fáist staðfest í þeim efnum. Þannig er sagt frágengið að stórsveitin Duran Duran troði hér upp og breska rokksveitin Muse ku sömuleiðis vera á leiðinni. Þar með er þó ekki allt nefnt því þrálátur orðrómur er um komu listamanna og hljómsveita á borð við Rihönnu, The Weeknd, Queens of the Stone Age og Coldplay... bladaauglysing copy.pdf 1 2/24/2016 5:08:58 PM
Eigðu betri dag með okkur
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
jaha.is
Fermingar FRÉTTATÍMINN
Helgin 26.–28. febrúar 2016 www.frettatiminn.is
Hugmyndirnar eru endalausar og Gott í matinn hjálpar ykkur við undirbúninginn, sem er ekki síður skemmtilegur en sjálfur fermingar dagurinn. 16 Guðný Steinsdóttir, markaðsstjóri MS
Spilar og syngur sjálf í veislunni Krista Karólína Stefánsdóttir fermist 15. maí í Laugarneskirkju. Hún hefur lært á gítar í þrjú ár og ætlar sjálf að syngja og spila í fermingarveislunni sinni sem haldin verður í Iðnó. 4
Við gerum betur í fjölbreyttu vöruúrvali á góðu verði. iStore er sérverslun með Apple vörur og úrval fylgi- og aukahluta.
Sérverslun með Apple vörur
10 heppnir sem versla Apple tæki frá 1. mars til 15. maí vinna miða á Justin Bieber. KRINGLUNNI ISTORE.IS
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
2|
Fermingar
Er allt að verða klárt? Það er að mörgu að hyggja fyrir fermingar komandi vors enda má helst ekkert klikka á þessum mikilvæga degi. Við undirbúning fermingarveislunnar er gott að vera með allt sitt á tæru og passa að ekkert gleymist. Hér er einfaldur tékklisti yfir það sem algengt sé að huga að fyrir fermingarveislur.
Veislan Oft er búið að bóka sal fyrir veisluhöld með löngum fyrirvara. Aðrir kjósa að halda veisluna heima í stofu. Ef veislan er fjölmenn getur verið kostur að leita til nákominna um aðstoð eða kaupa tilbúinn mat. Fatnaður Huga þarf að sparifötum fyrir fermingarbarnið og myndatökuna. Hárgreiðsla Það getur verið gott að tryggja sér tíma með góðum fyrirvara fyrir fermingardaginn.
Gjafir Hvers óskar fermingarbarnið sér í gjöf? Gott að útbúa lista fyrir ættingja og vini. Myndataka Margir pússa upp fjölskylduna og skella sér í myndatöku í tilefni fermingarinnar. Skart Verður fermingarbarnið með sérstakt hálsmen á fermingardaginn?
Boðskort Prent- og ljósmyndaverslanir bjóða upp á þægilega þjónustu þegar að kemur að hönnun boðskorta.
Fermingartertan Það er gott að gefa sér tíma til að skoða úrval og verð á fermingartertum.
Sálmabók Margir láta skrautrita nafn fermingarbarnsins ásamt dagsetningu.
Skreytingar Á að skreyta hlaðborðið með blómum eða borðum? Blómaverslanir og föndurbúðir eru með úrval af hugmyndum af fylgihlutum fyrir skreytingar.
Servíettur Langar þig að prenta texta á servíetturnar? Prentverslanir og blómabúðir bjóða upp á slíka þjónustu.
Kerti Fermingarkertið er oft skreytt með skrautskrift. Hægt er að föndra eigið eða kaupa tilbúið.
Falleg greiðsla sem Arney töfraði fram. Módel: Harpa Lind.
Hollywood liðir og fléttur halda velli Slöngulokkar og rjómabrúðargreiðslur á undanhaldi. Fréttatíminn sló á þráðinn norður til Akureyrar og spjallaði við Arneyju Ágústsdóttur á hárgreiðslustofunni Zone og forvitnaðist um tískustraumana í hárgreiðslum í ár. Arney segir að undanfarin ár 2-3 ár hafi látlausar greiðslur verið langvinsælastar hjá fermingarstúlkum. „Þá eru þær með náttúrulega liði með jafnvel einhverjum fléttum og hárið aðeins tekið frá andlitinu. Þetta eru alls ekki miklar greiðslur, þær eru alls ekki að fara út eins og rjómabrúðir. Greiðslurnar eru náttúrulegar og tímalausar,“ segir Arney. Flétta sem heitir „waterfall braid“ hefur verið afar vinsæl, þá er hárið fléttað þannig að það minnir á foss, og svo er það krullað í stóra „Hollywood liði“. Allar stúlkurnar sem koma í greiðslu til Arneyjar eru með sítt hár en margar þeirra hafa verið að safna hári og ætla sér svo að klippa það eftir fermingu. Sumar láta lita á sér hárið en halda sig þó við nokkrar strípur, engar „drastískar“ breytingar.
Ljósmynd | Axel Darri
Arney Ágústsdóttir segir að náttúrulegir liðir og fléttur haldi velli í fermingargreiðslunum í ár.
„Flestar stúlkurnar koma inn með mjög ákveðnar hugmyndir og eru búnar að gúggla og fara á Pinterest. Margar koma með einhverja blómakransa eða hárbönd sem hafa verið
vinsæl að undanförnu,“ segir Arney og bætir við að annars konar skraut í hárið, perlur og blóm sem einu sinni tíðkaðist, sé á undanhaldi. Mesta lagi sé einu blómi stungið með.
Fermingarpakkar sem
slá í gegn Frábær hljómur Jabra Move þráðlaus
V Verð: 18.990 kr. Sveigjanleg far- og spjaldtölva Dell Inspiron 7359
Verð: 134.990 .990 kr.
Léttur Lét tur og flot flottur tur
Canvas leður bakpoki
Verð: 12.990 kr.
Hönnuð til að skara fram úr Dell XPS 13
Verð: 299.990 kr.
Fáðu útrás fyrir litagleðina Urbanears Plat Plattan tan - ýmsir litir
Verð: V erð: 9. 9.590 590 kr.
Hagkvæma fartölvan
Dell Inspiron 3551
Verð 69.990 kr.
Kíktu á fermingarvefinn okkar eða komdu í kaffi. Við tökum vel á móti þér!
advania.is/fermingar Guðrúnartúni 10, Reykjavík og Tryggvabraut 10, Akureyri Opið mánudaga til föstudaga frá 8 til 17
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
4|
Fermingar
Frábær gjöf fyrir dömur á öllum aldri
Helstu útsölustaðir í Reykjavík Allar sundlaugar, Apótekarinn Mjódd, Borgarapótek, Lyf og heilsa; JL húsi, Kringlu og Austurveri, Minja, Snyrtivörubúðin Glæsibæ, Mistý, Lyfjaver, Reykjavíkur Apótek, Árbæjarapótek, Urðarapótek, Balletbúðin Arena. Netverslanir Aha.is, Heimkaup, Krabbameinsfélagið og Netsöfnun.
Fáanleg í 12 litum í fullorðins- og barnastærð.
Nánar um sölustaði á facebook
Þríkrossinn
Skartgripur með táknræna merkingu, seldur til styrktar blindum og sjónskertum á Íslandi. Íslenskt handverk. Fæst um land allt.
Stuðningur til sjálfstæðis
Ljósmynd | Hari
Tónlistin í blóð borin Krista Karólína Stefánsdóttir fermist 15. maí í Laugarneskirkju. Hún er nemandi í 8. bekk í Laugalækjarskóla og hefur verið í gítarnámi í 3 ár. Skemmtilegustu stundir Kristu eru þegar hún sest niður með gítarinn sinn og syngur og spilar.
börnunum kennt ýmislegt gagnlegt og það sem meira er; að gera gagn. „Við söfnuðum til dæmis um daginn peningum fyrir brunni í Afríku,“ segir Krista. „Við syngjum mikið og okkur eru sagðar sögur. Við höfum líka farið í ferðalög, til dæmis í Vatnaskóg.“
Krista Karólína Stefánsdóttir segist trúa á guð og þess vegna hafi hún ákveðið að fermast. „Ég fer ekkert oft í kirkju en ef mér líður illa þá hugsa ég til guðs.“ Fermingarfræðslan hefur verið í gangi í allan vetur og finnst Kristu hún bæði fjölbreytt og skemmtileg. Það er af sem áður var þegar fermingarfræðsla snerist aðallega um biblíusögurnar, í dag er
Fyrir tæpum þremur árum hóf Krista gítarnám og hefur hún náð ótrúlega góðum tökum á gítarnum; hún ætlar til dæmis sjálf að syngja og spila í fermingarveislunni sinni sem verður haldin í Iðnó. Hún syngur líka mikið og finnst skemmtilegast að spila popplög á gítarinn sem hún getur sungið með. Þessi áhugi Kristu á tónlist kemur fæstum á óvart. Hún ólst upp
Með tónlistina í blóðinu
Krista Karólína hefur náð ótrúlega góðum tökum á gítarnum á þremur árum. Hún ætlar sjálf að troða upp í fermingarveislunni.
við mikla tónlist og eru foreldrar henni báðir mjög söng- og tónelskir og fjölskyldan öll. Tónlistin er henni því í blóð borin og það er mikið sungið á heimilinu. Í fjölskylduboðum er tónlistin gjarnan við völd og föðurafi hennar, til dæmis, er afar liðtækur á gítar. Mikilvægt að standa með sjálfri sér Aðspurð um fyrirmyndir í tónlistinni segist Krista aðallega líta til fjölskyldunnar sinnar enda er þar fullt af hæfileikaríku fólki. Þar má til dæmis nefna föðursystur hennar, Völu Höskuldsdóttur, sem er önnur tveggja í hljómsveitinni Evu sem hefur verið að slá í gegn undanfarin misseri. „Svo er bara mikilvægt að standa með sjálfri sér og reyna að komast áfram á eigin verðleikum,“ segir Krista sem er hvergi nærri hætt í tónlistinni og stefnir að því að halda áfram að sinna þessu áhugamáli af ástríðu.
Vertu þinn eigin dagskrárstjóri 10 heppnir sem versla Apple tæki frá 1. mars til 15. maí vinna miða á Justin Bieber.
Sérverslun með Apple vörur
AppleTV 4 Frá 28.990 kr. KRINGLUNNI ISTORE.IS
fréttatíminn | HELgIn 26. FEBrúar–28. FEBrúar 2016
|5
Fermingar
Leyfið sköpunargleðinni að njóta sín Skreytið salinn eða heimilið og búið til festivalstemningu í fermingarveislunni.
Þegar kemur að því að skipuleggja veislu má ekki gleyma að taka tillit til allra gesta. Þarf að hugsa fyrir hjólastólaaðgengi? Er einhver með ofnæmi fyrir einhverri fæðutegund eða ákveðnum blómum? Á að leyfa fólki að koma með hundana sína eða er einhver með ofnæmi eða er hræddur við hunda? Eru grænmetisætur í hópnum? Eru mörg börn á gestalistanum – væri sniðugt að hafa barnahorn með kubbum, bókum eða litum? Rennið yfir gestalistann með þetta í huga.
Vel skreyttur salur getur verið ákaflega aðlaðandi og lyft veislunni á æðra plan. Það þarf ekki að kosta háar upphæðir að skreyta salinn og ímyndunaraflið kemur að góðum notum. Nú eða bara internetið. Hér eru nokkrar tillögur að skreytingum sem öll fjölskyldan getur verið með í að föndra.
n Hengið fíngerða snúru veggja á milli og hengið myndir af fermingarbarninu á snúruna með litlum klemmum. Litlar klemmur fást t.d. í Tiger. n Búið til „diskókúlur“ með því að blása upp blöðrur og líma pallíettur á þær. Hengið þær svo í loftið. Einnig má maka lími á hálfa blöðruna (endann) og dýfa í glimmer. Þetta er reyndar ekki verk fyrir mestu pempíurnar en fullkomið fyrir glimmerdívur.
Ekki gleyma neinum!
Gefðu sparnað í fermingargjöf Gjafakort Landsbankans er góð leið til að gefa sparnað í fermingargjöf. Ef fermingarbarnið leggur 30.000 krónur eða meira í sparnað hjá Landsbankanum greiðir bankinn 6.000 króna mótframlag. Þannig getur gjafakortið lagt grunn að góðum fjárhag. Kortið kemur í fallegum gjafaumbúðum og fæst í útibúum Landsbankans. Kynntu þér sparnaðarleiðir fyrir fermingarbarnið á klassi.is.
JÓNSSON & LE’MACKS
•
jl.is
•
SÍA
n Kaupið marglitað límband og skreytið krukkur fyrir kertin. Hægt er að mynda margs konar mynstur og einnig má kaupa límmiða og skreyta með þeim. Einnig má safna glerflöskum fyrir drykkina og skreyta þær á sama hátt.
n Föndrið marglitaða músastiga í metravís og hengið upp þvers og kruss í salnum/á heimilinu. Það er eitthvað við músastiga sem gefur hlýju í hjartað.
Erna Sóley Eyjólfsdóttir Klassafélagi og Karate–lærlingur
n Föndrið alls kyns borða, veifur og lengjur og hengið í loft og á veggi. Það er svo margt fallegt hægt að gera, möguleikarnir eru óteljandi. Sláið inn „paper garland“ á Pinterest og sjáið bara. n Skellið ykkur á Pinterest og sláið inn DIY party decorations og heimur skreytinga mun opnast ykkur!
Landsbankinn
landsbankinn.is
410 4000
6|
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
Fermingar
Því ekki að bíða með fermingarveisluna fram á sumar og halda þá skemmtilega garðveislu?
Allt fyrir veisluna Stórkaup býður upp á fjölbreytt úrval af tilbúnum réttum á veisluborðið. Einfalt að bera fram!
Þarf veislan að vera pínleg? Sumum finnast fermingarveislur frekar vandræðalegar eða hreint og beint leiðinlegar. En það er hægt að gera eitt og annað til þess að létta andrúmsloftið og gera þessar 2-3 klukkustundir að hinni bærilegustu skemmtun öllum til handa, bæði gestum og fermingarbarninu. Það sem skiptir allra mestu máli er að lesa „krádið“ rétt. n Það er um að gera að nýta þetta tækifæri til þess að leyfa barninu að vera miðpunktur athyglinnar. Setjið saman myndasýningu með myndum af fermingarbarninu frá fæðingu. Svo er líka gaman að hafa vídeósýningu, börn sem eru að fermast í dag hafa alist upp við að hvert fótmál sé fest á filmu svo nóg ætti að vera til af efninu.
Butterfly rækjur
Kjúklingaspjót, Satay
60stk í pakka -1kg
50stk í pakka -1,5kg
2.999kr/pk
5.799kr/pk
Piccolinis smápizzur 3 teg 40stk í pakka
1.999kr/pk
n Spilar fermingarbarnið eða einhver nákominn á hljóðfæri? Skemmtiatriði í fermingarveislu þurfa ekki að vera neitt sérlega flókin eða kosta neitt. Ef einhver frænka kann töfrabrögð eða einhver frændi spilar á saxófón er um að gera að biðja þau um að troða upp í veislunni. Það þarf ekkert að vera langt en allt sem brýtur veisluna upp er skemmtilegt. n Foreldrarnir ættu vissulega að halda tölu séu þeir þannig þenkjandi. Engan ætti þó að pína til þess að halda tölu. Hér er kjörið að fara yfir farinn veg og stikla á stóru í lífshlaupi barnsins.
Mini Springrolls
Vatnsdeigsbollur, fylltar
Mini Brownies
60stk í pakka -900 gr
80stk í pakka -1kg
96stk í pakka
699kr/pk
1.099kr/pk
1.999kr/pk
Faxafen 8 • Sími 567 9585 • www.storkaup.is • storkaup@storkaup.is
n Fermingarbarnið getur jafnvel haldið ræðu þar sem það þakkar fyrir komuna. En sama gildir um börnin og foreldrana – ef barninu líður illa með að standa fyrir framan alla og tala þá ætti alls ekki að þvinga það til þess. n Er stemning fyrir leikjum? Það er um að gera að fara í einhvern skemmtilegan leik, jafnvel úti ef veður og aðstæður leyfa. Skellið ykkur út og hlaupið í skarðið eða
farið í keppni í flottasta mennska píramídanum. n Fjölskyldur eru ótrúlega ólíkar og misjafnlega samsettar og það þarf að taka tillit til þess þegar veislan er skipulögð. Ekki gleyma því að veislan snýst um að barnið njóti sín og því ekki ráðlegt að setja það í kvíðvænlega stöðu. Þetta getur til dæmis átt við um skilnaðarbörn – hvernig er sambandið á milli barnsins og þess foreldris sem það býr ekki hjá? Er barnið vant að vera í kringum þennan anga fjölskyldunnar? Kannski er góð hugmynd að undirstinga að haldin sé önnur minni veisla með fjarlægari fjölskyldunni. Sem betur fer er það vissulega þannig hjá flestum fjölskyldum að allir sammælast um að vera saman í sátt og samlyndi og leggja sig fram við að gera daginn sem ánægjulegastan fyrir fermingarbarnið og það ætti að vera markmiðið í hvívetna. n Eigið þið stóran garð eða pall? Því ekki að bíða með veisluna fram á sumar og halda þá stóra garðveislu. Bjóða fermingarbarninu út að borða eða elda eitthvað gott á fermingardaginn og bíða með veisluhöldin. Garðveislur geta verið dásamlegar og það getur minnkað streitustigið mikið að bíða þar til sumrar. n Langar barnið ekkert í veislu? Sleppið því þá bara að halda veislu, það er engin skylda. Það má jafnvel halda litla veislu fyrir nánustu fjölskyldumeðlimina og skella sér svo í ferðalag, annað hvort innanlands eða utan.
© Inter IKEA Systems B.V. 2016
Svefnfriður 2.390,HEKTAR vegglampi
ARKELSTORP skenkur 52.900,-
ikur Fermingarle IKEA
á árinu Ef þú fermist ka þátt í ta býðst þér að tur IKE A og þú ge fermingarleik rir allt að unnið vörur fy
100.0na0r á0,-
32.850,HEMNES rúmgrind B120×L200cm. Rimlabotn, dýna og rúmföt seld sér
Sjá ná www.IKE A.is
OFELIA BLAD púði 2.590,-
3.890,-
NYPONROS sængurverasett
BEKVÄM trappa 3.890,-
SIGNE mottur 385,-/stk.
Verslun Verslun opin opin 11-21 alla alla daga daga -- Veitingastaður Veitingastaður opinn opinn 9:30-20:30 9:30-20:30 -- www.IKEA.is www.IKEA.is
8|
fréttatíminn | HeLGin 26. FeBrúar–28. FeBrúar 2016
Fermingar
Þorbjörg Þórhildur, önnur Eldhússystra, mælir með sítrónukladdköku í fermingarveisluna.
Ljósmynd | Hari
Dásamleg sítrónukladdkaka í veisluna Það er hægt bjóða upp á fleira en kransakökur og marsipanhnallþórur í fermingarveislunni. Baksturinn getur verið einfaldari og alls ekki síðri. Skagfirsku systurnar Þorbjörg Þórhildur og Kristín Rannveig Snorradætur halda úti matarblogginu Eldhússystur (eldhussystur.com). Þær hafa alla tíð haft gaman af því að baka og ákváðu í fyrra að leyfa fleirum að njóta og úr varð þessi vefur sem hefur notið mikilla vinsælda. Fréttatíminn leitaði til systranna og bað þær um að gefa lesendum uppskrift sem auðvelt er að gera fyrir marga. Þorbjörg, eða Tobba, varð fyrir svörum þar sem Kristín býr í Stokkhólmi og gaf okkur uppskriftina að þessari sænsku sítrónukladdköku sem ætti að renna ákaflega ljúflega niður í veislugestina.
Sítrónukladdkaka | U.þ.b. 40 bitar Hráefni 3 sítrónur 450 g smjör 9 egg 9 dl sykur 2 msk vanillusykur 7,5 dl hveiti flórsykur til skrauts
Aðferð Hitið ofninn í 175°C. Þvoið sítrónurnar (ekki verra að kaupa lífrænar sítrónur, sérstaklega þegar á að nota börkinn). Fínrífið börkinn af sítrónunum og pressið út 4-6 msk. af safanum. Geymið til hliðar. Bræðið smjörið í potti. Takið pottinn af hitanum. Blandið restinni af hráefninu vel saman í skál og hellið brædda smjörinu saman við, ásamt sítrónuberkinum og safanum. Smyrjið ofnskúffu (u.þ.b. 30x41) með smjöri og stráið jafnvel brauðmylsnu eða kókosmjöli í það. Gott er að sníða bökunarpappír í mótið svo auðveldara sé að ná kökunni upp úr forminu. Hellið deiginu í skúffuna. Bakið kökuna mitt í ofninum í u.þ.b. 30 mínútur. Kakan á að vera aðeins bökuð í jöðrunum en klesst í miðjunni. Látið kökuna kólna alveg, skerið niður í ferninga, stráið þá flórsykri á hana til skrauts og berið fram með þeyttum rjóma.
FÉKKSTU EKKI BLAÐIÐ Í DAG?
HAFÐU ÞÁ SAMBAND VIÐ DREIFING@FRETTATIMINN.IS
Fallegu Apple vörurnar fást í iStore Kringlunni 10 heppnir sem versla Apple tæki frá 1. mars til 15. maí vinna miða á Justin Bieber.
Sérverslun með Apple vörur
iPhone 6s Frá 124.990 kr.
iPad mini Frá 69.900 kr.
KRINGLUNNI ISTORE.IS
FRAMTÍÐIN OG FERMINGAR!
% 0 2afsláttur
Heyrnartól - Super slim TILBOÐSVERÐ: 4.742.Verð áður: 5.927.-
2afs0l % áttur Hnattlíkan - Elite 30 cm. með ljósi Verð: 9.999.-
Ferðataska, Arctic, græn (55/65/75 cm) Verð: 18.139.- / 22.179.- / 24.189.-
Þráðlaus hátalari Bluetooth / Minniskort TILBOÐSVERÐ: 7.999.Verð áður: 9.999.-
TILBOÐ
0.22.9áð0 ur 29.900.-
Landakort - Pinworld (Lítið/Stórt) Verð: 6.199.- / 8.999.-
2afs0l % áttur
Skrifborðsstóll - Dealer
20 % afsláttur
20 % afsláttur Selfie stöng TILBOÐSVERÐ: 1.592.Verð áður: 1.999.-
Heyrnartól - Retro DJ TILBOÐSVERÐ: 7.199.Verð áður: 8.999.-
Heyrnartól - Play TILBOÐSVERÐ: 5.599.Verð áður: 6.999.-
Tuðra - Week Verð: 12.499.-
Austurstræti 18
Álfabakka 14b, Mjódd
Hafnarfirði - Strandgötu 31
Ísafirði - Hafnarstræti 2
Skólavörðustíg 11
Kringlunni norður
Keflavík - Sólvallagötu 2
Vestmannaeyjum - Bárustíg 2
Laugavegi 77
Kringlunni suður
Akureyri - Hafnarstræti 91-93
Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Hallarmúla 4
Smáralind
Akranesi - Dalbraut 1
Hnattlíkan - Discovery 30 cm. með ljósi Verð: 8.649.-
540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is
Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Gildistími tilboða er 25. febrúar, til og með 29. mars, eða meðan birgðir endast. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl.
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
10 |
Fermingar
Hvað á að bjóða upp á í veislunni? Fjölbreytt þemu sem hægt er að nota í fermingarveislurnar. Undanfarin ár hafa alls kyns súpur verið afar vinsæll matur á fermingarveisluborðum og varla verið haldin sú veisla þar sem ekki er boðið upp á fiskimexíkó- eða gúllassúpu. Það er vel en það er hægt að hafa fleira en súpu í matinn ef hugmyndaflugið fær að ráða. Hér eru nokkur þemu sem gott og gaman er að fara eftir eða í það minnsta fá innblástur af.
Mexíkóþema Tortillur og fullt af salsa, rauð og græn, guacamole, baunamauk. Kjúklingastrimlar eða rifið, hægeldað svínakjöt (pulled pork).
Bröns Ef fermt er snemma er nokkuð góð hugmynd að hafa bara góðan og djúsí bröns. Eggs benedict, eggjahræru og beikon, gott brauð og alls konar álegg, góða safa og nóg af kaffi. Þetta hentar einkum vel ef það stendur ekki til að bjóða nema fáum.
Indverskt þema Pottréttur, t.d. tikka massala – naan, chutney, raitha og myntumauk. Mango lassi á línuna í eftirrétt.
Ítalskt þema Litlar kjötbollur, pastaréttir, pastasalöt, pestó og brauð, capríssalat (tómatar, basílíka og mozzarella) cannoli og tiramisu í eftirrétt.
Spænskt þema Tapasréttir, paella – churros með súkkulaði.
Amerískt þema Litlir hamborg hamborgarar, „mac´n cheese“ í eldföstum mótum – kleinuhringir í eftirrétt.
Ekki gleyma þeim sem eru með sérþarfir, eins og grænmetisætunum, veganistunum og ofnæmispésunum!
Franskt þema Coq au vin og/eða boeuf bourguignon og kartöflumús í massavís. Makkarónur í eftirrétt.
fOrEldRaR mUNið 99999
20% afsláttur gegn framvísun fermingarbréfsins
oPið Til 21 ölL kVölD
Er ferming á döfinni? Pósturinn getur gert fermingarundirbúninginn einfaldari, skipulagðari og litríkari Póstlistinn minn – heldur utan um heimilisföng boðsgestanna á þægilegan hátt. Honum er alltaf hægt að breyta á postur.is. Einnig er hægt að fá útprentaða límmiða til að líma á umslög. Kortin mín – gera þér kleift að hanna þín eigin boðskort. Þú velur eitt af fjölmörgum sniðmátum (template) á heimasíðunni, skrifar texta og setur inn myndir að vild. Frímerkin mín – eru punkturinn yfir i-ið. Þú getur sérhannað frímerki fyrir þennan einstaka viðburð. Skeytin mín – kveðja með ljósmynd er persónuleg og skemmtileg leið til að senda fermingarbarninu hamingjuóskir.
Kíktu inn á postur.is/fermingar og skoðaðu hvað hentar þér
20% afsláttur
Sláðu inn FERMINGINMIN í reitinn „afsláttarkóði“ og þú færð afslátt af sérhönnuðu frímerkjunum og boðskortunum þínum.
Ferming
Þér/ykkur er boðið í 2016. í ferminguna mína 5. ma graneskirkju Athöfnin fer fram í Di i lokinni klukkan 11.00. Að henn ða safna rheimilinu. verður boðið til veislu í r öll. Hlakka til að sjá ykku Kveðja, Þorsteinn.
SKEY
TI
ir þér við fyr m u g g ö ar. á fl n í sum ð þér þ k e ó Elsku s m ð im na he kki fag á þig í til að f etum e g aginn. m d u ið r k v inga hlök m g r Þó svo o e f g a ð ni í d ir me í sveitin hamingjuósk æfurík. r a ér g Innileg vera þ in íð t m ra Megi f kkar
inn o Þorste
a
g Laug
Dóri o
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
12 |
Fermingar
Í strigaskóm á fermingardaginn Freyja Stígsdóttir er nemandi í 8. bekk í Austurbæjarskóla. Þann 24. apríl ætlar hún að fermast borgaralega á vegum lífsskoðunarfélagsins Siðmenntar. Hún hefur ekki hugmynd um það í hverju hún ætlar að vera á fermingardaginn en er þó búin að ákveða að vera í strigaskóm. Freyja vann silfur á Íslandsmeistaramótinu í karate um síðustu helgi og hefur tvisvar áður unnið sér inn gull. Katrín Bessadóttir katrin@frettatiminn.is
Það koma engar vöflur á Freyju þegar hún er spurð að því hvers vegna hún ætlar ekki að fermast í kirkju. „Fyrst og fremst af því að ég trúi ekki á guð og mig langar frekar að læra um gagnlega hluti fyrir framtíðina heldur en hluti sem ég trúi ekki á. Við erum reyndar ekki búin að gera neitt mjög merkilegt en ég vona að við gerum eitthvað meira seinna. Við erum bara búin að fara í leiki og fá einhverja fræðslu,“ segir Freyja og nefnir í því samhengi að lögreglan hafi komið með fræðslu um það hvernig embættið tekur á smyglurum og hvernig fíkniefnahundar starfa. „Þetta var mjög skemmtilegt en ég veit ekki alveg hvað við áttum að græða á þessu.“ Hún tekur þó fram að hún sé bjartsýn um að fræðslan muni nýtast henni vel enda margir tímar eftir áður en fermingin fer fram.
Freyja Stígsdóttir fermir sig borgaralega í vor en flestir í hennar bekk í Austurbæjarskóla ætla að ferma sig borgaralega.
Myndir | Hari
Fermingargjafir fyrir stráka og stelpur Léttar ferðatöskur
Mikið úrval af gjafavöru fyrir dömur og herra
Sjá ítarlegar upplýsingar á www.drangey.is ®
SkartgripaskrínLífstíðareign
Tru virtu ál kortahulstur.
Kr. 7500,- Kemur í veg fyrir skönnun á kortaupplýsingum.
Kortaveski úr leðri
frá kr. 4.700. Nafngylling kr. 1100.
· Töskur · Hanskar · Seðlaveski · Ferðatöskur · Tölvutöskur · Belti · Skart og skartgripaskrín Góðar vörur Sanngjarnt verð Persónuleg þjónusta
Sumir ætla ekki að fermast Í árganginum hennar Freyju eru tveir bekkir og það vill svo til að flestir í hennar bekk ætla að fermast borgaralega en í hinum bekknum fermast flestir í kirkju. Svo eru það sumir sem ætla bara alls ekki að fermast. „Ég á til dæmis þrjár vinkonur sem ætla ekki að fermast. Ein á ekki svo stóra fjölskyldu hér á landi og aðra langar bara ekki neitt að fermast,“ segir Freyja og útskýrir að ein þeirra sem hafi ákveðið að fermast ekki fái til dæmis tölvu í staðinn. Að öðru leyti sé hópurinn ekki að ræða ferminguna að neinu marki – hún sjálf sé þó á leiðinni með mömmu sinni til New York í haust, sem verður fermingargjöfin frá foreldrunum. „Við höfum ætlað að fara lengi og ákváðum að nýta þetta tækifæri.“ Ætla að vera í strigaskóm Freyja segir vinahópinn ekki vera mikið að velta sér upp úr fermingunni, enn sem komið er, en einhverjar vinkvennanna séu þó farnar að spá í því í hverju þær ætla að vera. „Ég er ekki búin að ákveða það, er ekkert að pæla í því, á örugglega eftir að finna eitthvað alltof seint. Það eina sem ég veit að ég ætla ekki að vera á háhæluðum skóm,“ segir Freyja sem er ákveðin í því að fermast í strigaskóm. Æfir 4 sinnum í viku Þegar Freyja var 11 ára ákvað hún að prófa að mæta á karateæfingu og hefur æft íþróttina af kappi síðan. „Ég hætti að æfa sund, var komin með leiða á því og langaði að æfa aðra íþrótt. Ég og tvær vinkonur mínar ákváðum að prófa og mér fannst þetta strax ógeðslega skemmtilegt. Mörgum vinkonum mínum finnst þetta asnaleg íþrótt
Ég trúi ekki á guð og mig langar frekar að læra um gagnlega hluti fyrir framtíðina heldur en hluti sem ég trúi ekki á. en mér er alveg sama.“ Hún æfir 4 sinnum í viku og er til dæmis á tvöfaldri æfingu einu sinni í viku með hópi sem var sérstaklega valinn til þess að æfa meira. Tvö gull og eitt silfur Karate skiptist í kata og kumite, útskýrir Freyja, en hún hefur lagt meiri áherslu á kata sem er í raun bardagakerfið sem karate byggist á og snýst um stöðu og einbeitingu. „Kata er eiginlega sýning en í kumite ertu að berjast. Ég er ekki ennþá orðin neitt sérlega góð í kumite, ég er bara ekki tilbúin.“ Freyja hefur unnið sér inn tvo Íslandsmeistaratitla í kata og vann silfur um síðustu helgi í æsispennandi lokaviðureign. Komin með bláa beltið Karate snýst að miklu leyti um að vinna sér inn ný belti og það þarf virkilega að leggja mikið á sig til þess að vinna sig upp, stundum þarf að taka sama prófið oft til þess að fá hærra belti. Freyja er núna með bláa beltið sem er númer fimm í röðinni. Það þykir víst nokkuð gott en hún er hvergi nærri hætt og getur hugsað sér að halda áfram næstu árin. „Ég get reyndar ímyndað mér að þegar ég verð komin í menntaskóla þurfi ég að einbeita mér að náminu svo ég hef kannski minni tíma en ég get samt ekki hugsað mér að hætta.“
ÁRNASYNIR
FERMINGARGJAFIRNAR FÁST Í A4
Athugið að vöruframboð er breytilegt á milli verslana.
A4 Kringlunni / A4 Skeifunni / A4 Smáralind / A4 Hafnarfirði / A4 Akureyri / A4 Egilsstöðum / A4 Selfossi www.a4.is / Þú getur einnig fylgt okkur á
Pinterest.com/A4fondur og
instagram.com/a4verslanir
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
14 |
Fermingar
Fermingartertur að hætti Jóa Fel Frönsk veisluterta með þremur súkkulaðibotnum, fyllt með ekta súkkulaðimousse.
Berglind Guðmundsdóttir er vinsæll matarbloggari.
Ljósmynd | Rut
Fljótlegur og bragðgóður Berglind Guðmundsdóttir heldur úti hinu geipivinsæla matarbloggi Gulur, rauður grænn og salt, grgs.is. Vinsældir bloggsins má að stórum hluta rekja til þess að uppskriftirnar eru einfaldar og falla í kramið hjá
langflestum, stórum sem smáum. Þannig er líka farið fyrir þessum rétti sem enga stund er verið að gera og auðvelt er að gera hann í miklu magni. Þess vegna smellpassar hann á fermingarveisluborðið.
Fljótlegur brauðréttur með pepperoni og sólþurrkuðum tómötum ½ samlokubrauð 1 bréf pepperoni 1 blaðlaukur 1/2 krukka af sólþurrkuðum tómötum 6-8 sveppir 500 ml matreiðslurjómi 150 g mexíkó ostur 1 poki gratínostur Hitið ofninn í 200°C. Setjið brauðið í botninn á eldföstu móti. Skerið pepperoni, blaðlauk, sveppi og sólþurrkaða tómata smátt og blandið öllu saman í skál. Hellið smá af olíunni af sólþurrkuðu tómötunum saman við. Gerið sósuna með því að setja mexíkó ost í pott ásamt rjóma. Hitið við vægan hita þar til osturinn er bráðnaður. Látið kólna. Hellið blöndunni yfir og dreifið gratínostinum yfir. Setjið í ofninn 20 mínútur.
Fyrir ferminguna og önnur hátíðleg tækifæri – servíettur, dúkar, yfirdúkar og kerti í miklu úrvali
Sjáðu allt úrvalið á
RV.is
24/7
RV.is
Rekstrarvörur –Rekstrarvörur fyrir þig og þinn vinnustað Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • sala@rv.is • rv.is
- vinna með þér
Ferköntuð fermingarveisla! Afhentir fulleldaðir á flottum bökkum með ljúffengum sósum til hliðar.
Fabrikkuborgarinn
Morthens
Stóri Bó
Forsetinn
Fjórar tegundir bakka eru í boði og hverjum bakka fylgir gómsæt sósa til að dýfa í. Pantaðu smáborgara á www.fabrikkan.is
Simmi 14 ára
Jói 13 ára
fréttatíminn | HELGin 26. FEBRúAR–28. FEBRúAR 2016
16 |
Kynningar | Fermingar
AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANS S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
Þrjár á Priki og Súfistinn leiða saman hesta sína Girnilegt fermingarhlaðborð og nýristað kaffi beint heim að dyrum. Unnið í samstarfi við Þrjár á Priki
S
úfistinn í Hafnarfirði og veisluþjónustan Þrjár á Priki hafa tekið höndum saman og bjóða nú upp á girnilegt fermingarhlaðborð beint heim að dyrum. Allt er í boði sem hugurinn girnist, frá heitum mat og pinnamat upp í tertuveislu með nýristuðu kaffi frá kaffibrennslu Súfistans. Þrjár á priki Þrjár á Priki er veisluþjónusta sem hefur verið starfandi síðan nóvember 2015 en það eru þau Rakel Lárusdóttir og Guðjón Þór Guðmundsson sem eiga fyrirtækið og reka það. Meginstarfsemi Þriggja á Priki í dag er að þjónusta mötuneyti fyrirtækja með ferskum og bragðgóðum heimilismat þar sem
allt er gert frá grunni. „Við leggjum mikla áherslu á rétti þar sem megin hráefni er kjúklingur en einnig erum við komin með vörulínu af grænmetisréttum. Það er ekkert sem við getum ekki gert og við reynum ávallt að koma til móts við viðskiptavininn með þeirra þarfir og óskir,“ segir Rakel. Súfistinn Súfistinn er fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið starfandi síðan 1994 í
hjarta Hafnarfjarðar. Súfistinn er í dag rekinn af Hjördísi Birgisdóttur og Steinarri Guðmundssyni. Sérstaða hans hefur ávallt verið kaffið þeirra sem er ristað í Kaffibrennslu Súfistans en einnig terturnar sem eru ekta heimagerðar hnallþórur.
„Terturnar okkar eru gerðar með ekta íslenskum rjóma og súkkulaði og eru bakaðar á staðnum. Við leggjum mikla ást og alúð í terturnar okkar,“ segir Hjördís. Rakel og Hjördís fengu þá hugmynd að bjóða fólki allan pakkann
beint heim að dyrum, mat, tertur og nýristað kaffi. „Við erum miklar áhugamanneskjur um góðan mat og gott kaffi og sáum okkur leik á borði að taka saman höndum og bjóða upp á hið fullkomna matar- og kaffihlaðborð,“ segja þær.
Gott í matinn aðstoðar ykkur við fermingarundirbúninginn Fjölbreyttar hugmyndir að bæði mat og skreytingum á gottimatinn.is Unnið í samstarfi við MS
S
enn líður að fermingum um land allt og er áfangans beðið með mikilli spennu og eftirvæntingu hjá væntanlegum fermingarbörnum. Foreldrar og fjölskylda fermingarbarnsins taka þátt í spennunni sem byggist upp í aðdraganda stóra dagsins og tilhlökkunin vex jafnt og þétt, enda fylgir þessum skemmtilega degi jú mikil gleði þar sem stór hópur fólks kemur saman til að gleðjast með fermingarbarninu. Fermingarveislur nú til dags eru af ýmsum stærðum og gerðum og þær eru eins ólíkar og þær eru margar – rétt eins og fermingarbörnin sjálf. „Áður en undirbúningur að sjálfri veislunni hefst er gott að hafa það hugfast að það er ekki til nein ein rétt uppskrift að fermingarveislu heldur skiptir mestu máli að fermingarbarnið og foreldrar þess setji niður á blað hvað þau vilja og vinni saman út frá því,“ segir Guðný Steinsdóttir, markaðsstjóri MS. Fyrir þær fjölskyldur sem vantar smá aðstoð og innblástur við fermingarundirbúninginn er upplagt að skoða uppskriftasíðuna gottimatinn. is en þar er að finna ýmsar hugmyndir að bæði mat og skreytingum. Á síðunni er heill flokkur uppskrifta tileinkaður veislum og fermingum þar sem finna má margskonar uppskriftir sem henta fullkomlega fyrir þetta stóra tilefni. Það getur verið sniðugt að reyna að útfæra veitingarnar út frá uppáhaldsmat fermingarbarnsins en þá er strax komin persónuleg tenging við fermingarbarnið sem stundum vill glatast í öllum hamaganginum sem fylgir. Ef fermingarbarnið veit ekkert
Hugmyndirnar eru endalausar og Gott í matinn hjálpar ykkur við undirbúninginn, sem er ekki síður skemmtilegur en sjálfur fermingardagurinn. betra en pasta, pítsu eða ís, hví ekki að ganga út frá því og hafa ítalskt þema með pastaréttum, smápítsum, snittum og ístertu? „Hvort sem ykkur langar að bjóða upp á smárétti og ljúffenga osta, brauðsnittur og konfekt, heitt matarhlaðborð eða dýrindis kökuveislu er valið ykkar og heimasíða Gott í matinn getur án nokkurs efa aðstoðað við undirbúninginn,“ bætir Guðný við. Á undanförnum árum hefur það færst í vöxt að skreyta veislusali eða heimahús á þessum stóra degi til að gera veislurnar bæði litríkari og persónulegri. Á Pinterest-síðu Gott í matinn eru hugmyndirnar óþrjótandi og er gaman að stefna að því að leyfa persónuleika fermingarbarnsins að skína í gegn í veislunni, t.d. með því að hafa uppáhaldslitinn í forgrunni eða með því að gera aðaláhugamálinu hátt undir höfði, hvort sem það er lestur góðra bóka, einhver íþrótt, hljóðfæri eða hvað annað. Eins vekur það lukku að hafa gamlar myndir af fermingarbarninu í bland við nýjar á veisluborðinu, upp á veggjum eða hangandi niður úr blöðrum. „Hugmyndirnar eru endalausar og Gott í matinn hjálpar ykkur við undirbúninginn, sem er ekki síður skemmtilegur en sjálfur fermingardagurinn,“ segir Guðný að lokum að óskar fermingarbörnum ársins og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn.
Á gottimatinn.is er að finna heilan flokk tileinkaðan veislum og fermingum þar sem er fjölbreytt úrval uppskrifta.
„Tónlistin hefur leitt mig á vit bestu dvalarstaða og mestu ævintýra lífsins.“
TÓNASTÖÐIN • SKIPHOLTI 50D • REYKJAVÍK • S. 552 1185 • WWW.TONASTODIN.IS
fréttatíminn | HElgiN 26. FEBrúAr–28. FEBrúAr 2016
18 |
Kynningar | Fermingar
AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANS S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
Fyrir stúlkur af öllum stærðum Klassískir blúndukjólar og frjálsleg snið í anda sjöunda og áttunda áratugarins.
2
3
4
5
Unnið í samstarfi við Curvy
C
urvy býður upp á fallegan fermingarfatnað fyrir stúlkur af öllum stærðum og gerðum. Fermingalínan í ár samanstendur af klassískum blúndukjólum og frjálslegum sniðum í anda sjöunda og áttunda áratugarins. Markmið Curvy er að bjóða upp á fjölbreyttan fatnað í stærðum 14-28 og á góðu verði. Einnig er þar að finna gott úrval af sokkabuxum og skóm stórum stærðum. Mikið er lagt upp úr góðri þjónustu, ráðgjöf og hreinskilni í Curvy og öllum sem þangað koma er hjálpað við að finna fatnað sem passar og hæfir stíl hvers og eins. Curvy er til húsa að Fákafeni 9 en verslunin leggur mikla áherslu á að þjónusta lands1 byggðina - auðvelt að panta og skila ef að flíkin hentar ekki. Kíkið á curvy. is til þess að skoða úrvalið eða panta draumakjólinn.
1. Væntanlegur 1. mars. Stærðir 16-26. Verð: 9.990 | 2. Blómamynstur verða áberandi í vor. Stærðir 16-26. Verð 9.990 3. Væntanlegur 1. mars. Stærðir 16-26. Verð 10.990 | 4. Kjóll frá JUNAROSE. Stærðir 14-26. Verð: 11.990 5. Rómantískur blúndukjóll. Stærðir 14-20. Verð 8.990
Smáborgararnir henta fullkomlega í fermingarveisluna Hamborgarafabrikkan selur 30 smáborgara saman á bakka sem njóta mikilla vinsælda hjá fermingarbörnum. Unnið í samstarfi við Íslensku hamborgarafabrikkuna
F
ermingar og fermingarveislur eru fyrir höndum og tilvalið að fara að leggja drög að því sem verður á boðstólum á stóra daginn. Jóhannes Ásbjörnsson, betur þekktur sem Jói á Fabrikkunni, segir að Fabrikkusmáborgararnir hafi notið mikilla vinsælda að undanförnu og henti frábærlega í fermingarveislur. „Það er alltaf einhver þróun í fermingarveislumat frá ári til árs. Nú eru krakkarnir farnir að vilja hafa þetta í sínum stíl frekar en gömlu hefðbundnu brauðtertu- og tertuveisluna, þó þær séu auðvitað í topplagi. Það gefur þessu skemmtilegan blæ að fá fingramat á borðið og borgararnir höfða til allra, það er stuð í þessum borgurum enda eru þeir einfaldlega smækkuð útgáfa af vinsælustu borgurunum okkar á Fabrikkunni,“ segir Jói en borgararnir eru seldir 30 saman á bakka og afhentir fulleldaðir á einum af þremur veitingastöðum Fabrikkunnar. Hægt er að velja úr fjórum mismunandi tegundum
Mynd | Hari
Jói og Yemen á Fabrikkunni mæla með smáborgurum á veisluborðið í fermingarveislunni.
Allir asnalegir á fermingarmyndunum
Nú eru krakkarnir farnir að vilja hafa þetta í sínum stíl frekar en gömlu hefðbundnu brauðtertu- og tertuveisluna, þó þær séu auðvitað í topplagi. Það gefur þessu skemmtilegan blæ að fá fingramat á borðið. af bökkum; Fabrikkuborgara, Morthens, Stóra Bó og Forseta. Jói segir að algengt sé að fólk sé með blandaðar veitingar þegar það pantar Fabrikkusmáborgarana í fermingarveislur. „Þetta er misfyrirferðarmikið, stundum tekur fólk þetta í litlu magni og stundum er þetta uppistaðan og svo er fólk bara með kökur á eftir. Sem aðkeyptur matur er þetta mjög hagkvæmt, ef maður reiknar bara kostnaðinn á hvern haus í veislunni.“ Fabrikkusmáborgarana er hægt að panta á einfaldan hátt á vefsíðu Fabrikkunnar, www. fabrikkan.is. Þeir eru afhentir fulleldaðir á þeim tíma sem óskað er eftir á einhverjum af Fabrikkunum þremur, á Höfðatorgi, í Kringlunni og á Hótel Kea Akureyri.“
Jói og Simmi, félagi hans, vöktu á sínum tíma mikla athygli þegar þeir sýndu eigin fermingarmyndir í sjónvarpsþætti sínum á Popptíví og gerðu óspart grín að því hvernig þeir litu út. „Það eru allir asnalegir á fermingarmyndunum en þær eru kannski ekki fyndnar fyrr en svona tíu árum síðar. Þá hefur tískan breyst og það er óhætt að gera grín að þeim. En við fengum þakkir fyrir að stíga fram og opna þetta Pandórubox,“ segir Jói. „Við fengum bæði bréf og símtöl frá mæðrum fermingarbarna þar sem okkur var þakkað fyrir að hafa hjálpað þeim á viðkvæmum aldri.“
Fyrir fólk sem stækkar og stækkar
FERMINGAR
TVENNA
DÚNMJÚKT TVENNUTILBOÐ O&D dúnsæng – Stóri björn
· 50% dúnn og 50% smáfiður Fullt verð: 19.900 kr. + Dúnkoddi – Stóri björn Fullt verð: 5.900 kr.
Fullt verð samtals: 25.800 kr.
19.800 kr. FERMINGAR
TILBOÐ
MISTRAL HOME sængurföt Sængurföt úr 100% bómullarsatíni þrír litir. 300 tc.
FERMINGAR
Fullt verð: 8.990 kr.
TILBOÐ
6.990 kr. FERMINGAR
TILBOÐ
SHAPE Shape Comfort koddi fylgir með að verðmæti 5.900 kr. B Y N AT U R E ’ S B E D D I N G
NATURE’S REST heilsurúm Nature’s Rest heilsudýna með Classic botni. Fáanlegt í svörtu og hvítu. Stærð: 120x200 cm.
DORMA
SQUERE rúmgafl
VERÐ
DORMA
SQUERE náttborð
VERÐ
Fullt verð: 79.900 kr.
Rúmgafl úr PU leðri. Hægt að fá í nokkrum stærðum og í brúnu, hvítu og svörtu Verð að neðan miðað við rúmbreidd 120 cm.
Náttborð úr hvítu eða svörtu PU leðri. Stærð: 48 x 41 H: 50 cm.
Aðeins 69.900 kr.
27.900 kr.
15.900 kr.
FRONT náttborð
PARIS náttborð
FIRENZE náttborð
INFINITY náttborð
Hvítt eða svart
Eik
Hvítt
Hvítt
15.900 kr.
19.900 kr.
13.900 kr.
13.900 kr.
Afgreiðslutími Mánudaga til föstudaga frá kl. 10–18 Laugardaga frá kl. 11–16 www.dorma.is
Holtagörðum, 512 6800 Dalsbraut 1, Akureyri, 558 1100 Skeiði 1, Ísafirði, 456 4566
fréttatíminn | HELgiN 26. FEbRúAR–28. FEbRúAR 2016
20 |
Kynningar | Fermingar
AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANS S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
Góðar myndir auka öruggi og bæta sjálfsmynd Myndir í felum Áður fyrr var gjarna talað um að fermingin þýddi að viðkomandi væri kominn í „fullorðinna manna“ tölu. Ekki er alveg víst að svo sé í dag. Fermingarbarnið fær að vera barn eftir athöfnina sem áður og bíður unglingsáranna. Stundum hafa unglingsáhrifin þó gert vart við sig þegar að fermingunni kemur. Einstaklingurinn er á því sérkennilega skeiði að vera hvorki barn né fullorðinn. Útlitið getur því verið dálítið sérkennilegt; hand- og fótleggir mislangir, höfuðlagið tæplega fullmótað og eyrun of stór eða útstæð. Verstar eru þó bólurnar sem sækja í andlitið. Foreldrar eru áfjáðir í að láta taka myndir af börnum sínum á þessum tímamótum en ekki er víst að fermingarbörnin sjálf séu jafn hrifin af því. Fáir flíka því af sér fermingarmyndum þegar fram í sækir. Eina vörn fermingarbarnanna er að gramsa í hirslum foreldra sinna og finna fermingarmyndirnar af þeim, ef þær eru ekki of vel faldar. Þar má sjá að útstæðu eyrun og bólurnar voru engu minni þá.
Laufey Ósk Magnúsdóttir, ljósmyndari á Stúdíó Stund, segir fermingarmyndatökur geti spilað stórt hlutverk í að fagna unglinunum okkar eins og þau eru. Unnið í samstarfi við Stúdíó Stund
N
ú fer að líða að fermingamyndatökunum sem eru með skemmtilegustu verkefnunum sem Laufey Ósk Magnúsdóttir, eigandi Stúdíó Stundar á Selfossi, tekur að sér. „Fermingarmyndatökur eru skemmtileg og góð upplifun fyrir bæði unglingana Hannar myndaveggi með og fjölskyldurnar. Minningin forriti á bak við myndirnar skiptir Myndirnar hennar Laufnefnilega líka máli. Myndatökeyjar koma í bókum eða Laufey Ósk urnar eru samvinnuverkefni albúmum eða tilbúnar til að Magnúsdóttir. á milli mín og fjölskyldunnar hengja upp á vegg og hún þar sem við sköpum myndir saman tekur gjarnan þátt í því að hanna sem henta þeim og heimili þeirra myndaveggi á heimilum. „Ég nota til best,“ segir Laufey. þess skemmtilegt forrit sem hengir myndirnar upp á veggi hvers heimilis stafrænt, í réttum hlutföllum,“ Börnin sannarlega þess virði segir hún og bætir við að myndunFleiri stúlkur en drengir koma í um fylgi stafræn útgáfa í hentugri myndatökur til Laufeyjar eins og upplausn fyrir samfélagsmiðla og til staðan er í dag. „Myndir af strákþess að geyma í tölvunni. „Ég veit unum eru þó ekki síður mikilvægar. að lífið okkar gerist líka svolítið þar.“ Ég hef trú á að góðar myndir hjálpi krökkum að finna sitt sjálfsvirði
Fermingargjöf sem gefur Fermingarskeyti eða gjafabréf frá Hjálparstarfi kirkjunnar er gjöf sem heldur áfram að gefa. Fermingarbarnið fær skeytið eða bréfið í hendurnar en andvirðið rennur til jafnaldra fermingarbarnsins sem býr við fátækt.
Þú færð skeytin og gjafabréfin á www.gjofsemgefur.is eða pantar þau á skrifstofunni okkar, 528 4400. Þú prentar út, sækir til okkar – eða við sendum fyrir þig. Einfalt og gleðilegt.
PIPAR\TBWA • SÍA • 130691
Rúm Myndavél Svefnpoki iPod Vefmyndavél Teppi Orðabók Hálsmen Svo væri gaman að fá pening og „Gjöf sem gefur“. Mig langar til að einhver sem er ekki eins heppinn og ég fái að njóta með mér.
Óskalistinn minn: Við systkinin erum munaðarlaus. 1.990 kr. fermingarskeyti á Íslandi dugar fyrir 3 hænum. Þær gefa okkur fullt af eggjum. 5.000 kr. gjafabréf á Íslandi myndi gefa okkur geit. Eða kannski reiðhjól. Þá kæmist ég á markað með uppskeruna okkar og við fengjum pening.
www.gjofsemgefur.is
FÉKKSTU EKKI BLAÐIÐ Í DAG?
HAFÐU ÞÁ SAMBAND VIÐ DREIFING@FRETTATIMINN.IS
Nánari upplýsingar í síma 482-2044, á studiostund.com og á Facebook.
Segðu sís! Eyþór Árnason ljósmyndari mælir með að fermingarmyndatakan fari fram töluvert fyrir stóra daginn og leggur áherslu á að fólk komi í myndatökuna eins og því líður best. Unnið í samstarfi við Segðu sís
Sendu skeyti, það kostar 1.990 kr. Eða gefðu fermingargjafabréf að upphæð 5.000 kr.
Óskalistinn minn:
og öryggi, og í raun ekki bara þær, heldur fermingin og undirbúningurinn eins og hún leggur sig. Þegar við vinnum með þeim að verkefni eins og fermingu, stússumst svolítið í kringum börnin, með það í huga auðvitað hvað hentar hverjum og einum, þá erum við að sýna þeim í verki að þau eru dýrmæt og sannarlega þess virði að stússast með.“
Þ
etta er bara eitt það skemmtilegasta sem ég geri,“ segir Eyþór Árnason ljósmyndari um fermingarmyndatökurnar sem fara nú brátt að fylla dagbókina hans. Hann hefur myndað fjöldann allan af fermingarbörnum en segir hverja myndatöku einstaka. Eyþór mælir með því að myndatakan eigi sér stað töluvert fyrir stóra daginn. „Það er yfirleitt fiðringur í mannskapnum og einbeitingin ekki til staðar. Fólk þarf að redda einhverju fyrir veisluna sem gleymdist og það þarf að gera og græja. Þá fæ ég ekki eins mikið út úr myndatökunni og ég hefði viljað,“ segir Eyþór en bætir við að þurfi stundum að hafa myndatökuna samdægurs af einhverjum ástæðum. Þá sé vissulega allt gert til þess að hafa hana eins afslappaða og lausa við stress eins og kostur er. Fermingarmyndirnar í veislunni Raunar er Eyþór að mynda fermingarbörn allan ársins hring en flestir koma 3-4 vikum fyrir fermingardaginn. Hann hefur þá myndirnar tilbúnar fyrir veisluna. „Fólk er oft búið að taka saman gamlar og misvandræðalegar myndir af fermingarbarninu sem eru látnar rúlla á skjávarpa eða tölvuskjá. Þá eru fermingarmyndirnar látnar fylgja með, það kemur virkilega skemmtilega út.“ Myndatökurnar fara aðallega fram í stúdíói á þessum árstíma, á fermingartímabilinu sem slíku, en þegar líður að vori eru bæði birtuog veðurskilyrði betri fyrir tökur. Sumir kjósa að bíða með myndatökuna til þess að ná að fanga vorið á myndunum.
Kertið og kyrtillinn úr sögunni Flestir krakkar byrja á því að klæðast fermingarfötunum sínum í myndatökunni, skipta svo yfir í eitthvað tengt tómstundum eða áhugamáli og enda á því að fara í hversdagsföt. Eyþór segir myndatökurnar í dag frjálslegri en þekktist þegar þeir sem eldri eru fermdust. „Núna tíðkast ekki að setja krakkana í stífar stellingar, með kerti í kyrtli með drappaðan bakgrunn. Ég byggi myndatökurnar meira upp eins og um tímaritamyndatöku væri að ræða.“ Fólk komi eins og því líður best Að sögn Eyþórs er markmið flestra ljósmyndara að taka tímalausar myndir sem fólk getur horft á áratugum síðar og enn fundist fínar en hann leggur áherslu á að fólk komi í töku eins og því líður best. „Ég er svo oft spurður að því hvernig fólk á að koma til mín en ef því finnst það vera fínt og er ánægt með sig þá bið ég ekki um meira. Ef það er einhver tíska í gangi þá má bara leyfa henni að njóta sín og þá má bara hlæja að því eftir 20 ár hvernig fólk var á þeim tíma.“ Segðu sís er flutt á nýjan stað og er nú til húsa að Smiðjuvegi 11 í Kópavogi. Sjá upplýsingar á segdusis.is
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
|21
Fermingar
Gott að muna fyrir myndatökuna Fermingarmyndatökur standast tímans tönn – tja, það er ekki víst að allir séu sammála þeirri staðhæfingu en flest fermingarbörn fara engu að síður í myndatöku hjá ljósmyndara. Stúdíómyndatökur með fjölskyldunni voru eitt sinn standard og síðar var áhugamáli barnsins oft bætt inn í myndatökuna – körfubolta, skautum, ballerínuskóm eða fiðlu, til dæmis. Í seinni tíð hafa myndatökur orðið frjálslegri n Ef móðirin, fermingarbarnið eða einhver annar í fjölskyldunni ætlar að fara í litun, plokkun, brúnkusprautun eða annað í þeim dúr er gott að hafa í huga að gera það ekki sama dag og myndatakan á sér stað. Stundum þarf litur og brúnkukrem að jafna sig. n Munið eftir að gera ráð fyrir birtuskilyrðum, myndir sem teknar eru í dagsbirtu eru alltaf skemmtilegastar. Ef myndatakan fer fram snemma árs þarf að gera ráð fyrir að það byrji snemma að dimma og seint að birta. Eftir því sem líður að vori þá fjölgar klukkustundum sem hægt er að taka fallegar myndir úti. n Veljið frekar hlutlaus föt til þess að klæðast í myndatökunni til þess að myndirnar standi af sér tískubylgjur. Eða ekki… Það væri nú líka ansi sniðugt að allir í fjölskyldunni myndu vera til fara
og margir nýtt umhverfið og náttúruna til þess að gera myndatökuna skemmtilega auk þess sem stúdíómyndatökurnar halda alltaf velli. nákvæmlega eins og er móðins á því augnabliki sem myndirnar eru teknar og á ýktan hátt jafnvel. Fanga þannig tíðarandann og búa til ódauðlega heimild. Þetta er allavega hugmynd! n Finnið ykkur stað sem skiptir fjölskylduna máli –sumarbústaðinn, einhverja gönguleið, garðinn.
Lífrænt vottað og vegan brúnkukrem – náttúrulega
n Reynið að vera eins afslöppuð og þið getið og búið til heimilislega stemningu. Gefið myndatökunni tíma, ekki vera í tímaþröng. Stress og spenna gerir ekkert fyrir ykkur. Passið líka að öll séu vel nærð og vel sofin. n Munið að leyfa fermingarbarninu að vera miðpunktur myndatökunnar og styðjið það með öllum ráðum. Þetta kann að hljóma eins og versti hégómi en þessar myndir eiga eftir að hanga uppi á vegg um aldur og ævi.
Sölustaðir: Hagkaup Skeifunni– heimkaups.is - apótek – heilsuverslanir
FERMINGAR FALLEGT, FÁGAÐ, TÖFF OG ALLT FULLT AF KJÓLUM
commaIceland Smáralind
fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
22 |
Kynningar | Fermingar
AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANS S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
Dramatísk eða látlaus lokkaprýði
Módel: Magdalena Sara Leifsdóttir.
HH Simonsen járnin fá hæstu einkunn. Unnið í samstarfi við Bpro
K
rullur, liðir og bylgjur eru mikil prýði. Með HH Simonsen járnunum er hægt að gera fallegar krullur eða liði af þeirri stærð og gerð sem hugurinn girnist. Baldur Rafn Gylfason hárgreiðslumeistari er eigandi Bpro á íslandi og umboðsaðila HH Simonsen á Íslandi. HH Simonsen járnin eru með hæsta gæðastimpil en að sögn Baldurs kjósa langflestar slíkan munað fyrir hárið. „Þessar vörur eru fullkomnar tækifæris- og fermingargjafir. Hvort sem konur kjósa „Sölku-Sólar krullur“, eða stóra og dramatíska Beyonce liði, eða allt
Enda eru þeir langmest seldu flækþar á milli, þá geta þær fundið tæki juburstarnir í Ameríku í dag.“ við hæfi í þessu frábæra merki,“ Vörurnar frá HH Simonsen eru segir Baldur. Nýlega bættist við seldar á öllum betri hársvokallað „barcode“ sem greiðslustofum landsins. hægt er að skanna og þá Sölustaði má sjá á bpro. dettur viðkomandi beint inn is og á Facebook síðu Bpro á myndbönd á youtube þar og HH Simonsen. Facebook Theodóra Mjöll sýnir hvernig síðan er mjög virk og á á að nota járnið. Það þarf næstu dögum munu líta því enga sérþekkingu til þess þar dagsins ljós alls kyns að nota járnin með hámarks leikir þar sem í vinning verða árangri. Baldur nefnir einnig Baldur Rafn þessar gæðavörur. Hér gefur að líta, skref Wetbrush flækjuburstana Gylfason. fyrir skref, fallega en einsem margir orðið þekkja en falda og klassíska greiðslu sem þeir hafa hlotið fádæma lof. „Þetta Theodóra Mjöll gerði fyrir HH eru magnaðir burstar, fólk trúir því Simonsen. engan veginn fyrr en það prófar.
Vöruúrval HH Simonsen er hægt að fá í mismunandi litum.
Forréttindi að fá að mynda ungt fólk Guðmundur Kr. Jóhannesson í Nærmynd hefur myndað fermingarbörn í áratugi. Unnið í samstarfi við Nærmynd
Í
gamla daga kom vorið með Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu en núna bara með fermingarmyndatökunum. Það eru forréttindi að fá að gera myndir af þessu frábæra unga fólki okkar, sem er að undirbúa sig fyrir lífið og lífsstarfið,“ segir Guðmundur Kr. Jóhannesson, ljósmyndari á ljósmyndastofunni Nærmynd.
Guðmundur hefur starfrækt Nærmynd í þrjátíu ár á Laugavegi 178 í Reykjavík. Hann færði sig nýlega til í húsinu og er með frábæra aðstöðu á 3. hæð, Bolholtsmegin. Guðmundur var fyrsti portrettljósmyndarinn til að taka í notkun stafræna tækni árið 2000. Hann kveðst alltaf hafa jafn mikla ánægju af því að taka fermingarmyndir. „Ég er búinn að fylgjast með krökkunum okkar einhverjar kyn-
slóðir, frá því að við vorum prúð og stillt og gerðum það sem okkur var sagt í það að vera frjáls og óháð með opinn huga, ófeimin með öllu og tilbúin að tjá sig með svipbrigðum og ósvikinni gleði. Það er mikilvægt og hluti af lífsverkefninu mínu að gera fermingarmyndir, sem sýna persónuleika þeirra áður en lífið fer fyrir alvöru að rista rúnir í andlitin, þegar árin færast yfir okkur og við tökumst á hendur ábyrgð
Fermingargjöfin í ár... Framtíðarflugstarfsmenn námskeið fyrir 14 - 16 ára sumarið 2016
sem lífið felur okkur í námi, leik og starfi,“ segir hann. Guðmundur segir að hann hafi aldrei verið í betri aðstöðu til að taka myndir, bæði tæknilega og með þá reynslu af samskiptum við fólk sem hann hefur safnað upp. „Við höfum rúman tíma í stúdíóinu til að gera það sem við viljum og það eru allir velkomnir. Sérstaklega bjóðum við ömmur og afa velkomin og tek ég gjarnan sérstakar myndir af þeim. Ásamt fjölskyldumynd í lokin. Fyrir utan þetta býðst ég til að fara með fermingarbarnið út og taka þar nokkrar myndir sem gerir myndatökuna fjölbreyttari,“ segir Guðmundur. Hann segir að verðskráin sé einföld: Fyrir myndatökuna og 12
Góð mynd er ómetanleg
Mynd sem ekki er tekin er ekki til. Það skiptir meira máli hvernig þér líður en hvernig þú lítur út. Frábær mynd er ekki dýr. Hún er ómetanleg. Það er mikilvægt að sálin sé í líkamanum þegar mynd er tekin. mynda albúm sé eitt verð, 36.000 krónur. Síðan er greitt sanngjarnt verð fyrir hverja mynd ef fleiri eru valdar. Hægt er að sjá myndir Guðmundar á naermynd.is og tekur á móti pöntunum í síma í 568-9220.
F
ermingargjöfin
FÆST Á FISKISLÓÐ!
og margt, margt f leira …
N Æ G BÍ L A S TÆ ÐI I N N P ÖK K U NA R BOR Ð H E I T T Á KÖN N U N N I
OPIÐ ALLA VIRKA DAGA kl.
10-18
LAUGARDAG kl.
11–15
3 LITIR
20
HD
FULL
HD IPS
8
79.900
AFSLÁ
VERÐ TTUR ÁÐUR 179.90
1.495
219.900
LÆGRA
ETUR
LÍMMIÐAR
ENN BETRA VERÐ
AR
ÁL Y
ÞÚ FÆRÐ
MacBook
LÍMMIÐUM
• Intel Core i5-5257U 3.1GHz Turbo 4xHT • 8GB DDR3 1866MHz vinnsluminni • 512GB SSD PCle Flash - 60% hraðari • 13.3’’ IPS Retina 2560x1600 skjár • AC WiFi, BT4.0, USB • Li-Polymer rafhlaða 3.0, Thunderbolt 2 • Apple OS X Yosemiteallt að 12 tímar stýrikerfi
18
PTIÁBYRG SK I Ð
ÐA
S O L I D S TAT
E
Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900
Á
DI
240GB AÐEINS 14.900
TILBOÐ
Í FEBR
ÚAR
VERÐ ÁÐUR 11.900
7.1
i5 & 256GB SSD
ÞÚSUND 229.900
2015
3
ÚT
Æ
7.990
allar Í Febrúar fást vörur með vaxtalausum með 3.5% raðgreiðslum og 405kr lántökugjaldi hverjum af greiðslugjaldi gjalddaga
13” i5 256GB AÐEINS 269.900
i5+256GB SSD
229.9
A
ÁRA ÁG
120GB SSD
Ný kynslóð OCZ SSD diska með og Toshiba stýringu, háhraða Windows ræsir sig TLC NAND á örfáum sek.
BE R TR A V E
13” RETINA 512GB
299.900
ÖRÞUNN OG FISLÉTT!
ÞÚSUND
L IR
Á BETRA VERÐI MEÐ ÍSLENSKUM LETUR
• Intel Core i7-6500U Skylake 3.1GHz Turbo • 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni • 256GB SSD ofur hraður diskur • 14’’ FHD IPS 1920x1080 fjölsnertiskjár • Intel HD Graphics 520 DX12 skjákjarni • AccuType lyklaborð með baklýsingu • 867Mbps Dual WiFi AC, BT 4.0, HDMI • Glæný rafhlöðutækni allt að 7 tímar • Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum!
20
USB3
DOK .0
KA ÖLL TENGIHELSTU FARTÖLVFYRIR UNA:)
SK
MACBOOK
369.990
10. FEBRÚAR
UR
ND
VERÐ!
VERÐ
H
LÁTTT
VERÐ ÁÐUR 2.990
CORE ÖRGJÖRVA MEÐ 4GB MINNI, 500GB OG WINDOWS DISK 10
LÆGRA
ALGENGT
SPJALD FARTÖL STAN
ON
AÐEINS 139.900
36
SNÚNI
VAXTALAVÖRUR 12 MÁN UST Í UÐI
NÖRDANNA;)
70 ÞÚSU
OCZ TRI
MEÐ 500GB SSHD
MA LEIKJAVÉL
N TRIO
69.900 LENO
50%
VALLEXTIR
319.900
HD
N
6
FÆST Í 2 LITUM
IDEA VO PAD FRÁBÆR QUAD FARTÖLVA
Motion Control
Stýrðu helstu aðgerðum í einu að benda vo fartölvunni i á hvað hún á að gera ;)
0%
• Intel Quad Core i7-6700HQ 3.5GHz Turbo • 16GB DDR4 2133MHz vinnsluminni • 512GB SSD ofur hraður diskur • 15.6’’ Ultra HD 4K IPS skjár 3840x2160 • 4GB GeForce GTX 960M leikjaskjákort • 2.1 JBL Dolby Digital Plus hljóðkerfi • 867Mbps Dual WIFI AC, BT 4.0, USB 3.0 • 720p HD vefmyndavél með Stereo MIC • Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum
IPS
FJÖLSNERTISKJÁ 178° SJÓNARHORNI R MEÐ
FARTÖLVA
STÚTFULLAR VERSL ANIR AF ÖLLUM NÝJUSTU GRÆJUNUM
IPS SKJÁR MEÐ 178° SJÓNARHORNI
EN
FULL HD SKJÁR MEÐ ANTI-GLARE VÖRN
LYKLAB
ÐI
FHD
199.900
FISLÉTT ULTRABOOK
Ný kynslóð léttari og öflugri fartölva burstaðri ál áferð með enn hraðari SSD disk og kristaltæru Dolby Home Theater hljóðkerfi. • Intel Core i5-5200U 2.7GHz Turbo • 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni4xHT • 256GB SSD ofur hraður diskur • 14’’ FHD LED AntiGlare 1920x1080 • Intel HD 5500 GT2 DX12 skjákjarni • 2.0 Dolby DS Home Theater hljóðkerfi • 867Mbps Dual WIFI AC, BT 4.0, • Motion Control USB HD vefmyndavél 3.0 • Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum
1920x1080
FULL
3840x2160
4K-UHD
BAKLÝST
SSHD AÐEINS 1 80JV
VERÐ ÁÐUR 169.900
BROADWELL
• Intel Core M-5Y71 2.9GHz Turbo 4xHT • 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni • 256GB SATA3 SSD ofur hraður diskur • 13.3’’ QHD+ IPS fjölsnertiskjár 3200x1800 • 1GB Intel HD 5300 • AccuType lyklaborðDX12 skjákjarni með baklýsingu • 867Mbps WiFi AC, • Örþunn 12.7mm BT 4.0, USB 3.0 og aðeins 1,19kg • Windows 8.1 & Windows 10 Update!
VERÐ ÁÐUR 79.900
20
ÞÚSUND
U41SSD
AFSLÁTTUR
NÝJUST GRÆJURNAU R
279.900
SKYLAKE i7 LEIKJAFARTÖLVA
ÖRGJÖRV
Z OC
20 ÞÚSUND
360°
SNÚNINGUR
AFSLÁTTUR
LENOVO MEÐ i5 SKYLAKE
Glæsileg vél úr lúxuslínunni frá Lenovo með ofur hröðum Skylake örgjörva, einstöku JBL hljóðkerfi og stílhreinni burstaðri Dolby ál áferð. • Intel Core i5-6200U • 8GB DDR3 1600MHz2.8GHz Turbo 4xHT vinnsluminni • 256GB SSD ofur • 15.6’’ FHD LED hraður diskur AntiGlare 1920x1080 • 2GB AMD R7 M360 DX12 leikjaskjákort • 2.0 JBL Dolby Digital Plus hljóðkerfi • 867Mbps Dual WIFI AC, BT 4.0, • Innbyggð 720p USB 3.0 HD vefmyndavél • Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum
NÝJASTA KYNSLÓÐ!
QHD+
10
IDEAPAD
LL HD SKJÁR I-GLARE VÖRN
FJÖLSNERTISKJÁ 178° SJÓNARHORNI R MEÐ
• 11.6’’ FHD IPS fjölsnertiskjár 1920x1080 • Intel Dual Core M-5Y10c 2.0GHz Turbo • 1GB Intel HD 5300 DX12 skjákjarni • 4GB DDR3 1600MHz vinnsluminni • 128GB SSD og allt að 128GB microSD • 867Mbps WiFi, Bluetooth 4.0 og NFC • Tvær vefmyndavélar, • Örþunn lyklaborðsvaggaFHD og HD m/Snap Hinge2 • Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum
IPS
FJÖLSNERTISKJ 178° SJÓNARHORNI ÁR MEÐ
ÞÚSUND
199.900 LVAN:)
UR VERÐ ÁÐUR 149.900
UR VERÐ ÁÐUR 89.900
NITRO
• Intel Quad Core i7-6700HQ • 8GB DDR4 2133MHz 3.5GHz Turbo vinnsluminni • 512GB SSD ofur • 15.6’’ FHD IPS hraður diskur Anti-Glare 1920x1080 • 4GB GeForce GTX 960M leikjaskjákort • 4.0 Dolby Digital Plus Surround hljóðkerfi • 867Mbps Dual WIFI AC, BT 4.0, USB • 720p Crystal Eye HD vefmyndavél3.0 • Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum
DRAUMAFARTÖ
AFSLÁTT
AFSLÁTT
1920x1080 SKJÁR 178° SJÓNARHORNI M
BAKLÝST
LYKLABORÐ FULLRI STÆRÐÍ
7
6
NÝ SENDING LÆGRA VERÐ:)
ÞÚSUND
ÞÚSUND
IDEAPADG50
n ntium Dual Core 3805U 1.9GHz • 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni • 500GB SATA3 Ultra Fast harðdiskur • 15.6’’ HD LED Glossy 1366x768 • Intel HD Graphics • 2.0 Dolby Advanced DX12 skjákjarni v2 hágæða hljóðkerfi • 867Mbps Dual WIFI • Innbyggð 720p AC, BT 4.0, USB 3.0 HD vefmyndavél • Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum
FULL
IP HD
NITRO
920x1080 SKJÁR 178° SJÓNARHORNI MEÐ
T
OR AB KL
Nýr bæklingur stútfullur af spennandi tilboðum er kominn á www.tolvutek.is
FULL
HD IPS LYKLABORÐ FULLRI STÆRÐÍ
• Intel Core i5-6200U 2.8GHz Turbo 4xHT • 8GB DDR4 2133MHz vinnsluminni • 1TB SSHD og 8GB SSD Hybrid diskur • 15.6’’ FHD IPS Anti-Glare 1920x1080 • 4GB GeForce GTX • 4.0 Dolby Digital 950M leikjaskjákort Plus Surround hljóðkerfi • 867Mbps Dual WIFI AC, BT 4.0, USB 3.0 • 720p Crystal Eye • Windows 10 64-bit,HD vefmyndavél hlaðið nýjungum
3Á R
99.900
AR
KEMUR ÞREMURÍ LITUM
EN
UR VERÐ ÁÐUR 129.900 7
BAKLÝS
Ný kynslóð fartölva með 4ra kjarna Carrizo örgjörva, öflugra þráðlausu neti, enn hraðari SHD harðdisk og TrueHarmony hljóðkerfi. AMD A10-8700P Quad 8GB DDR3 1600MHz Core 3.2GHz Turbo vinnsluminni 500GB SSHD og 8GB SSD Hybrid diskur 15.6’’ FHD LED Anti-Glare 1920x1080 8GB AMD R6 Carrizo DX12 skjákjarni 2.0 TrueHarmony Wide Range hljóðkerfi 1300Mbps WiFi MU-MIMO, BT 4.1, USB 3.0 720p Crystal Eye HD Skype vefmyndavél • Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum!
AFSLÁTT
FÆST Í 3 LITUM
3 LITIR
NÝJASTA KYNSLÓÐ FARTÖLVA
10
ÞÚSUND
SK
E5-552
FULL HD SKJÁR ANTI-GLARE VÖRN
ÍSL
Ný kynslóð
FHD0
ANTI-GLARE BLUELIGHTSKJÁR MEÐ SHIELD!
1920x1080
FHD • Intel Pentium Dual Core 3556U 1.7GHz • 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni • 500GB SSHD og 8GB SSD Hybrid diskur • 14’’ FHD LED AntiGlare 1920x1080 • Intel HD Graphics • 2.0 TrueHarmony DX12 skjákjarni Wide Range hljóðkerfi • 1300Mbps WiFi MU-MIMO, BT 4.0, USB 3.0 • 720p Crystal Eye HD Skype vefmyndavél • Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum
Ð!
Spjaldtölvur
1920x108
Nýr bæklingur
Fartölvur Spjaldtölvur Borðtölvur Harðdiskar Skjákort Og allt annað;)
TÖLVUR OG TÖLVUBÚNAÐUR L IR
ETUR
LÍMMIÐAR
LÆGRA
ALGENGT
ÁL Y
ÞÚ FÆRÐ
VERÐ!
VERÐ
2015
247.990
EN
ÍSL
SK
L IR
ETUR
LÍMMIÐAR
ÁL Y
ÞÚ FÆRÐ
Ð!
EN
LÍMMIÐUM
BE R TRA VE
N
FT
með fjölda i hólfum; af )
FARTÖLVUBAKPOKI
BÆÐI TIL FYRIR MAC OG PC
ÖRYGGISVÖRN
NÝTT
NÝJUSTU AF WORD,ÚTGÁFUR POWERPO EXCEL, INT OG ONENOTE
OFFICE 2016
TRUST
14.9
00
9.990
GAMING
363
Mög hljóðne nuð 7.1 leik búnaði ma og öflu jaheyrnartó hámark sem tryg gum 50m l með s hljó gir nötran m vibratio mgæði á ótrú di bassa og n legu verði:)
MYNDABRENGL
14.900
Glæsilegur USB 3.0 tengi ur hröðu og G Shock Sensor Protection.
GXT
Á BETRA VERÐI MEÐ ÍSLENSKUM LETUR
WENGER 15”
Ð FYRIR SÉRHANNA LEIKJA HÖRÐUSTURANA SPILA
UPPLÝS
FJAR
4 LITIR
LEIKJASTÓLA
R
T ING
STÝR
FYRIR ALLAR HELST U AÐGERÐIR
r rozzi úr ðri með þykkum og mjúkum örmum.
34.900
ÞÚ SEKKUR Í ÞENNANN;)
LVUVERSLUN LANDSINS
STÆRSTA TÖLVUVERSLUN
Reykjavík • Hallarmú
la 2 • 563 6900
RENTVILLUR OG
MACBOOK
ÐI
LÍMMIÐUM
BE R TR A V E
Ð!
SK
MACBOOK
OR AB KL
FARTÖLVUBAKPOKI
WEN
GER GIGABY Fartölvu TE bakpok
OPNUNARTÍMAR
Virka daga 10:00 - 18:30 Laugardaga 11:00 - 16:00
249.990
Á BETRA VERÐI MEÐ ÍSLENSKUM LETUR
7.990
3 LITIR
N
ÁÐUR 3.990
FARTÖLVUTASKA :)
VERÐ!
VERÐ
EN
VERÐ
ÍSL EN
ALGENGT
13.3” M
CRU
BAKP Z
FartölvubakOKI með plássi poki fyrir allt aukadótið :)
ÓTRÚL
EGT TILBOÐ
ÐI
TASKA 16” FRÁ TRUST
OR AB KL
4
ÖLVU TASK VÖNDUÐ A
NORÐURLANDS
| Akureyri
Hallarmúla 2 Reykjavík
Undirhlíð 2 Akureyri
Auglýsing | Kynning á tölvum og tölvubúnaði frá Tölvutek
Við tökum vel á móti þér ;)
LÚXUS VR 360° SÝNDARVERULEIKI
Úrvalið er í Tölvutek :) Tölvutek er með glæsilegar verslanir og öfluga þjónustudeild bæði í Reykjavík og á Akureyri
Upplifðu nýja heima með sýndarveruleikagleraugunum frá Freefly. Ógrynni af spennandi efni fyrir Android, Windows og Apple snjallsíma. Nær ótakmarkað úrval af 360° 3D VR leikjum, tónlistarmyndböndum, kvikmyndum, og fleira á ótrúlegu verði aðeins kr. 14.900
Í Tölvutek, stærstu tölvuverslun landsins finnur þú öll stærstu merkin í fartölvum og spjaldtölvum eins og Acer, Lenovo, Apple, HP, Samsung, Toshiba, Packard Bell, Point of View, Microsoft Surface og fleiri merki en Tölvutek er með yfir 80 mismunandi módel í öllum stærðum, gerðum og litum. Mest seldu fartölvurnar okkar í ár eru frá Acer en þær eru leiðandi í tækninýjungum og eru í hæsta gæðaflokki eins og Acer Switch sem eru fartölvur sem hægt er að breyta í spjaldtölvur. Frá Lenovo voru svo að lenda nýjar örþunnar lúxusfartölvur með ótrúlegum nýjungum og ný lína af ótrúlega öflugum og flottum leikjafartölvum með alla nýjustu tækni. STÆRSTA TÖLVUVERSLUN LANDSINS
GALLABUXUR ;)
Smelltu spjaldtölvunni í alvöru gallabuxur frá Trust með ekta rennilás á vasanum sem geymir alla aukahlutina;) frá kr. 2.990.
STÆRSTA TÖLVUVERSLUN NORÐURLANDS
Hallarmúla 2 Reykjavík
Undirhlíð 2 Akureyri
Þessa verða allir að skoða Nýju Gaming tölvutilboðin frá GIGABYTE eru drekkhlaðin af nýjungum eins og USB 3.1 Type-C og SSD M.2 stýrikerfisdisk sem er örfáar sekúndur í Windows, einnig er hægt er að fá tilboð með nýjustu kynslóð GIGABYTE skjákorta sem styðja Direct X12 og eru með ótrúlega 0db hljóðlausa SILENT tækni!
LÍFSTÍÐARÁBYRGÐ Á KOSS KOSS eru ein vönduðustu heyrnartól í heimi og hafa frá upphafi árið 1958 komið með lífstíðarábyrgð en við ábyrgjumst KOSS heyrnartól sem einstaklingar kaupa til eigin nota að eilífu! Þannig að ef þú einhverntíma á lífsleið þinni lendir í galla á þínum KOSS er bara að kíkja til okkar og fá ný;)
Ótrúlegur verðmunur á Apple Tölvutek er leiðandi í lágum verðum og er verðmunur á Apple allt að 70 þúsund krónur! Snjallari 4K snjallsjónvörp Tölvutek var að fá í hús 4K 48” snjallsjónvörp frá Salora sem er öflugur framleiðandi sem varð til þegar finnski tæknirisinn Nokia hóf framleiðslu á sjónvörpum en er sjálfstæður framleiðandi í dag og fjórði stærsti á norðurlöndunum. Nýjasta lína af snjallsjónvörpum frá Salora er með innbyggðu 4K Netflix viðmóti sem gefur sjónvarpsáhorfi alveg nýja vídd og möguleika en þetta undrasjónvarp er á kynningarverði til páska.
Það borgar sig að kanna hvar besta verðið á Apple vörum er, en hægt er að spara allt að 70 þúsund krónur með því að versla Apple hjá Tölvutek. Verðkönnun sem var framkvæmd 22.febrúar 2016 sýnir ótrúlegan verðmun á öllum nýjustu Apple MacBook
fartölvunum og nýjustu línu af Apple spjaldtölvum en sem dæmi er Apple iPad Air 2 WiFi 16GB á kr. 79.900 hjá Tölvutek en kr. 99.990 hjá Epli og er munurinn því 25% eða rúmlega 20 þúsund krónur. MacBook Pro 13” Retina 512GB er á kr. 299.900 hjá Tölvutek en hjá Epli er sama vél á kr. 369.990. Hluti af verðmun á MacBook fartölvu-
num má þó rekja til þess að vélarnar sem Epli selur eru með ábrenndu íslensku letri en vélarnar sem Tölvutek selur eru með íslenskt límmiðaletur en þegar munar eins miklu í verði og raun ber Apple iPad mini 2 WiFi 16GB iPad mini 4 WiFi 16GB iPad Air 2 WiFi 16GB MacBook Air 13" 256GB MacBook 12" 512GB MacBook Pro 13" 512GB
vitni á annars sama búnaði er ekki spurning um að kíkja við í stærstu tölvuverslun landsins og skella sér á Apple á betra verði!
Epli Tölvutek Verðmunur 49.990 44.900 11% 5.090 79.990 69.900 14% 10.090 99.990 79.900 25% 20.090 249.990 229.900 9% 20.090 317.990 279.900 14% 38.090 369.990 299.900 23% 70.090
*Samkvæmt verðum á heimasíðu epli.is og tolvutek.is 25. febrúar 2016
1920x10 8
FHD0
ANTI-GLAR E BLUELIGHTSKJÁR MEÐ SHIELD!
5
FÆST Í ÞREMUR LITUM
VN7-572G
E5-473 NÝJASTA KYNSLÓÐ FARTÖLVA
7
Nýjasta kynslóð fartölva með Full HD skjá, öflugra þráðlausu neti, enn hraðari SSHD harðdisk og TrueHarmony hljóðkerfi. • • • • • • • • •
Intel Pentium Dual Core 3556U 1.7GHz 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni 500GB SSHD og 8GB SSD Hybrid diskur 14’’ FHD LED AntiGlare 1920x1080 Intel HD Graphics DX12 skjákjarni 2.0 TrueHarmony Wide Range hljóðkerfi 1300Mbps WiFi MU-MIMO, BT 4.0, USB 3.0 720p Crystal Eye HD Skype vefmyndavél Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum
99.900 ÚRVALIÐ Í TÖLVUTEK! FÆST ÍER 2 LITUM
59440963
NITRO
3 LITIR
FULL HD
BAKLÝST
LYKLABO FULLRI ST RÐ Í ÆRÐ
IPS
1920x1080 SK 178° SJÓNA JÁR MEÐ RHORNI
Y7004K
DRAUMAFARTÖLVA FRÁ ACER
60 3840x21
4K-UHD
Örþunn og stórglæsileg Skylake fartölva frá Acer með Soft-touch metal finish, FHD IPS skjá, öflugu leikjaskjákorti og Dolby 4.0 hljóðkerfi. • • • • • • • • •
Intel Core i5-6200U 2.8GHz Turbo 4xHT 8GB DDR4 2133MHz vinnsluminni 1TB SSHD og 8GB SSD Hybrid diskur 15.6’’ FHD IPS Anti-Glare 1920x1080 4GB GeForce GTX 950M leikjaskjákort 4.0 Dolby Digital Plus Surround hljóðkerfi 867Mbps Dual WIFI AC, BT 4.0, USB 3.0 720p Crystal Eye HD vefmyndavél Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum
R MEÐ IPS SKJÁARHORNI 178° SJÓN
BAKLÝST
LYKLABO FULLRI ST RÐ Í ÆRÐ
ÖFLUGASTA LEIKJASKRÍMSLIÐ Ótrúlegt Skylake leikjaskrímsli frá Lenovo drekkhlaðið nýjustu tækni með UHD 4K IPS skjá og gífurlega öflugu GTX960 leikjaskjákorti. • • • • • • • • •
Intel Quad Core i7-6700HQ 3.5GHz Turbo 16GB DDR4 2133MHz vinnsluminni 512GB SSD ofur hraður diskur 15.6’’ Ultra HD 4K IPS skjár 3840x2160 4GB GeForce GTX 960M leikjaskjákort 2.1 JBL Dolby Digital Plus hljóðkerfi 867Mbps Dual WIFI AC, BT 4.0, USB 3.0 720p HD vefmyndavél með Stereo MIC Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum
199.900
319.900
ÚRVALIÐ ER Í TÖLVUTEK!
ÚRVALIÐ ER Í TÖLVUTEK!