26. november 2010

Page 1

Heiðar Már Seðlabankastjóri hótaði að taka af mér æruna. 18 Viðtal

Miðbaugs­ maddaman Catalina

ÓKEYPIS

EYPIS Tók uppÓ Kkynlífsmyndbönd með kúnnum.

28 Viðtal 26.-28. nóvember 2010 1. árgangur

2. tölublað 1. árgangur 9. tölublað

ÓKEYPIS ÓKEYPIS  Ír aksskjöl Nýjar upplýsingar um veru Íslands á lista hinna viljugu

... Bandaríkjastjórn áttaði sig vel á því að ÓKEYPIS ÓKEYPIS stuðningur ríkja við aðgerðirnar væri nokkru verði keyptur. Mátti á henni skilja að stuðningur íslenskra stjórnvalda myndi hafa jákvæð áhrif á umfjöllun bandaríska utanríkisráðuneytisins um málefni, sem útistandandi eru í varnarsamstarfi ríkjanna. ÓKEYPIS

E Y P I S og sendifulltrúa Íslands Ó Ksendiherra Úr minnisblaði um fund með háttsettum embættismanni í bandaríska utanríkisráðuneytinu í Washington 18. mars 2003.

Minnisblað varpar ljósi á stuðning við Íraksstríð Áður óbirt minnisblað úr utanríkisráðuneytinu sýnir að stuðningur Íslands við innrás Bandaríkjanna í Írak árið 2003 tengist tilraunum til að koma í veg fyrir að herstöðinni á Miðnesheiði yrði lokað.

H

inn 18. mars 2003 gengu Helgi Ágústsson, sendiherra Íslands í Washington, og Guðni Bragason sendifulltrúi á fund háttsetts embættismanns í bandaríska utanríkisráðuneytinu til að staðfesta að setja mætti nafn Íslands á lista yfir stuðningsríki við hernaðaraðgerðir Bandaríkjastjórnar gegn Írak. Síðar sama dag las talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins upp á blaðamannafundi nöfn 30 þjóða sem mynduðu lista „hinna viljugu“. Þar á meðal var Ísland. Í minnisblaði, sem Guðni Bragason skrif-

aði og sendi utanríkisráðuneyti Íslands þennan sama dag, kemur fram að á fundinum var farið yfir tengsl stuðnings Íslands við innrásina og fyrirætlanir um breytingar á dvöl bandarísks herafla á Keflavíkurflugvelli. Kemur þar fram að fulltrúar íslenskra stjórnvalda höfðu vakið athygli bandarískra stjórnvalda á því að „á sama tíma og Bandaríkjastjórn væri að leita eftir stuðningi Íslendinga við hernaðaraðgerðir, væru á borðinu fyrirætlanir um breytingar á vörnum Íslands, sem íslensk stjórnvöld teldu kippa stoðunum undan vörnum landsins.“

Samkvæmt minnisblaðinu ræddi íslenski sendiherrann mögulega hryðjuverkahættu vegna stuðningsins. Hinn háttsetti bandaríski embættismaður lýsti yfir skilningi við sjónarmið Íslendinga og sagði að Bandaríkjastjórn áttaði sig vel á því að stuðningur ríkja við aðgerðirnar „væri nokkru verði keyptur“. Minnisblaðinu lýkur á þeim orðum sendiherrans að hann telji ljóst að Ísland sé komið aftur á radarinn hjá Bandaríkjastjórn. -jk Sjá síðu 2

Íris Björk Fæddi kraftaverkabarnið Gígju Björk tvisvar. 32 Viðtal

Bókarkápur dæmdar Þessi kápa lýsir glimrandi sjálfstrausti og kallar á að bókin verði lesin. 24 úttekt

Vala Grand „Ég er ekki athyglissjúk“ jól

Matur | Minn ingar | Gjafi r | Skra ut

 bls

2

Jólask kemur mapið konfektineð u  bls

10

70

Jólablað

24 síður í miðju blaðsins

GERÐU VERÐSAMANBURÐ LÆGRA LYFJAVERÐ Í 14 ÁR Spönginni • Hólagarði • Hagkaup Skeifunni • Hagkaup Akureyri

Binni í Blómabúð hefur gert Binna sínu lagi jólakransa með í hafa komiðfjörutíu ár. Litir en Binna og farið úr tísku finnst rauður alltaf fallega sti jólalitu rinn.

–einfalt og ódýrt


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
26. november 2010 by Fréttatíminn - Issuu