Hönnuður í formi
Byrjaði allt með Pac-man viðtaL
- okkar hönnun og smíði
Haslar sér völl í viðskiptalífinu
PIPAR\TBWA • SÍA • 141692
Ég var tölvufíkill
Trúlofunarhringar
Nýtt líf Loga
Þórunn Ívars æfir 6 sinnum í viku 62
30
dægurmáL
64
viðtaL
14
Laugavegi 61
Kringlan
Smáralind
www.jonogoskar.is
27.–29. júní 2014 26. tölublað 5. árgangur
Kvenhylli nikkubræðra 22 ára tvíburar heilla unga og aldna viðtaL 66
Ferðalög Kynningarblað um ferðalög
innanlands
Helgin 27.-29. júní 2014
Hjólar um hálendið
Kristín Einarsdóttir fer allra sinna ferða á hjóli og starfar sem leiðsögumaður í hjólreiðaferðum á sumrin. Hún segir það sérstaka upplifun að hjóla um landið. bls. 4
FerðaLög
FyLgir FrÉttatímaNum í dag
Ég gæti verið afi hans
Suomi PRKL! Design Laugavegi 27 (bakhús)
www.suomi.is, 519 6688
NÝJAR VÖRUR VIKULEGA Fylgstu með á Facbook
síða 22
Ljósmynd: Hari
Feðgarnir Ásgeir Trausti og Einar Georg ná vel saman þrátt fyrir að fimmtíu ára aldursmunur sé á þeim. Einar samdi textana á plötu Ásgeirs sem kom honum á kortið og Ásgeir launar pabba gamla nú greiðann og myndskreytir nýja ljóðabók hans. Einar segist alltaf hafa verið stoltur af syni sínum sem nú reynir að slá í gegn í Japan.
Margir litir!
Facebook.com/vilaiceland
K r in gl a n / Sm á r a l in d
2
fréttir
Helgin 27.-29. júní 2014
fjölmiðlar forseti kínversku fréttastofunnar fundaði með forseta íslands
Xinhua með fréttaritara hérlendis Ó
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands og Li Conjun, forseti kínversku fréttastofunnar Xinhua.
lafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, átti síðastliðinn mánudag fund með Li Congjun, forseta kínversku Xinhua fréttastofunnar og sendinefnd starfsmanna fréttastofunnar, um vaxandi áhuga í Kína á fréttum frá Íslandi og norðurslóðum. Fréttastofan hefur, eins og fram kemur á síðu forsetaembættisins, ákveðið að hafa sérstakan fréttaritara starfandi á Íslandi. Huang Xiaonan stýrir
Li Conjun, forseti kínversku fréttastofunnar Xinhua, fundaði á mánudaginn með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands og Örnólfi Thorssyni forsetaritara. Auk þeirra var á fundinum sendinefnd starfsmanna kínversku fréttastofunnar en ákveðið hefur verið að hafa fréttaritara stofunnar starfandi hérlendis.
fréttastofu Xinhua hér á landi. Á fundi forseta Íslands með Li Congjun og sendinefnd fréttastofunnar var fjallað var um þróun samfélags og efnahagslífs á Íslandi á undanförnum áratugum, nýtingu hreinnar orku og samvinnu við Kína á því sviði sem og samstarf á sviði rannsókna. Aðalstöðvar Xinhua eru í Peking en fréttastofan starfar í 107 löndum. - jh
heilbrigðismál karen helenudÓttir fékk að fara í aðgerð á íslandi
Lína langsokkur var meðal þeirra sem mættu á Barnaspítala Hringsins til að gleðjast með börnunum. Ljósmynd/Hari
Sveppi og Villi hlaupa fyrir gigtveik börn Foreldrafélag gigtveikra barna bauð upp á sumargleði með grilli, gjöfum og skemmtiatriðum á Barnaspítala Hringsins í gær, fimmtudag. „Foreldrafélagið hefur núna í fimm ár í röð haldið grillveislu á Barnaspítalanum með hjálp Vífilfells, MS og Góu og svo hafa Simmi og Jói alltaf verið með okkur í þessu. Svo hafa líka ýmis fyrirtæki gefið leikstofunni á Barnaspítalanum gjafir og fært þeim ýmiskonar skemmtiatriði. Núna
komu Lína langsokkur, Sveppi og Villi í heimsókn við mikinn fögnuð barnanna,“ segir Fríða Kristín Magnúsdóttir, einn af meðlimum félagsins. Foreldrafélagið hefur sett á fót styrktarsjóð og verður nú hægt í fyrsta sinn að hlaupa til styrktar gigtveikum börnum í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst. „Villi og Sveppi ætla að hlaupa 10 kílómetra fyrir sjóðinn í maraþoninu svo við hvetjum að sjálfsögðu alla til að heita á þá.“ -hh
Atvinnuleysi 7,1 prósent í maí
Samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru í maí 2014 að jafnaði 195.400 manns á vinnumarkaði. Af þeim voru 171.600 starfandi og 13.800 án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuþátttaka mældist 85,4%, hlutfall starfandi 79,4% og atvinnuleysi var 7,1%. Samanburður mælinga í maí 2013 og 2014 sýnir að atvinnuþátttaka jókst um tvö prósentustig og hlutfall starfandi jókst um 2,2 prósentustig. Hlutfall atvinnulausra minnkaði á sama tíma um 0,4 prósentustig. „Fyrri mælingar sýna að í maí mánuði mælist atvinnuleysi tímabundið alltaf hæst. Munar þar mestu um að ungt fólk kemur í auknum mæli inn á vinnumarkaðinn í leit að sumarstörfum. Í maí 2014 var atvinnuleysi á meðal 16-24 ára 16,1% á meðan það var 5% hjá 25 ára og eldri,“ segir Hagstofan. -jh
Gjaldþrotum fyrirtækja fækkar um 20% Gjaldþrot einkahlutafélaga síðustu 12 mánuði, frá júní 2013 til maí 2014, hafa dregist saman um 20% samanborið við 12 mánuði þar á undan, að því er Hagstofa Íslands greinir frá. Alls voru 837 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta á tímabilinu. Flest gjaldþrot voru í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð, eða 157. Nýskráningum einkahlutafélaga síðustu 12 mánuði, frá júní 2013 til maí 2014, hefur fjölgað um 3% samanborið við 12 mánuði þar á undan. Alls voru 1.929 ný félög skráð á tímabilinu. Flestar nýskráningar voru í fjármála- og vátryggingarstarfsemi, eða 310. - jh
SUMARTILBOÐ Niðurfellanleg hliðarborð
98.900
• 3 brennarar úr ryðfríu stáli • Postulínsemalerað eldhólf • Grillgrindur úr pottjárni • Kveiking í öllum rofum • Auka steikarplata fylgir • Niðurfellanleg hliðarborð • Efri grind • Bakki fyrir fitu • Hitamælir • Fáanlegt í fleiri litum
Er frá Þýskalandi
Skoðið úrvalið á www.grillbudin.is Smiðjuvegi 2, Kóp - S. 554 0400
Opið laugardaga til kl. 16
Hermann á spítalanum með Karen systur sinni sem er að jafna sig eftir aðgerðina. Karen er enn veikburða en öll að koma til. Mynd/Hari
Systir töframannsins búin í aðgerð
Karen Helenudóttir fór loks í langþráða aðgerð vegna hryggskekkju á Barnaspítala Hringsins á mánudag. Vegna þess að læknirinn hennar neitaði að gera aðgerðina fór bróðir Karenar, Hermann, að sýna töfrabrögð til að safna fyrir aðgerðinni í Svíþjóð. Fjölskyldan komst í samband við annan íslenskan lækni fyrir aðeins 6 vikum sem gerði aðgerðina sjálfur.
a
ðgerðin gekk mjög vel en ég er enn með mikla verki,“ segir Karen Helenudóttir sem á mánudag fór loks í langþráða aðgerð vegna hryggskekkju. Læknirinn hennar hafði neitað að gera aðgerðina og því tók Hermann, bróðir Karenar, þátt í hæfileikakeppninni Ísland got talent til að reyna að vinna sigurpottinn þannig að Karen gæti farið í aðgerðina í Svíþjóð, en heildarkostnaður var áætlaður um 8 milljónir. Hermann vakti þannig athygli á erfiðri stöðu systur sinnar en fyrir aðeins sex vikum hittu þau annan íslenskan lækni sem ákvað að gera aðgerðina hér heima. Helena Levisdóttir, móðir þeirra, segir fjölskylduna afar þakkláta enda hafi upphaflega staðið til að spengja hrygg Karenar fyrir tveimur árum eftir misheppnaða meðferð með spelku, en Karen gekk með spelku um hrygginn 22 tíma á dag í heilt ár án þess að það bæri árangur. „Við fengum neitun frá lækninum hennar sem sagðist ekki geta gert aðgerðina. Við vorum í raun
alveg að gefast upp. Eftir að Hermann byrjaði að safna fyrir aðgerðinni í Svíþjóð sóttum við um styrk hjá Sjúkratryggingum til að fara út en var synjað á þeim forsendum að það væri hægt að gera aðgerðina hér heima. Það eru síðan um 6 vikur síðan við komumst í samband við annan lækni sem ráðfærði sig við lækna í Svíþjóð og ákvað síðan að gera sjálfur aðgerðina. Hryggurinn á henni var loksins spengdur á mánudaginn. Þessir fyrstu dagar hafa verið erfiðir en hún er öll að koma til,“ segir Helena. Karen segist hafa verið bæði hissa og glöð þegar hún komst að því að hún fengi að fara í aðgerðina hér heima. Hún stóð í fæturna í fyrsta skipti á miðvikudag og er byrjuð í sjúkraþjálfun á Barnaspítala Hringsins. Eftir að hún fer heim felst endurhæfingin fyrst og fremst í því að ganga. Hermann bar ekki sigur úr býtum í Ísland got talent en hefur sýnt töfrabrögð víða og allar greiðslur fyrir sýningar hafa farið inn á styrktarreikning Karenar.
Þegar hefur hann safnað um 400 þúsund krónum en Hermann og Lovísa, yngri systir hans, halda áfram að sýna þó Karen sé þegar búin að fara í aðgerð sem íslenska heilbrigðiskerfið borgar. „Karen getur ekkert unnið næstu tvö árin þannig að við ætlum að safna áfram fyrir hana,“ segir Hermann. Karen er nemandi við Menntaskólann í Kópavogi og var að vinna með skóla þrjá daga í viku á kassa í Bónus en þurfti að hætta því vegna verkja. „Fyrst og fremst erum við ánægð og þakklát fyrir að hún er búin að fara í aðgerðina,” segir hann. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
Við vorum í raun alveg að gefast upp.
Lovísa og Hermann Helenubörn styðja við bakið á systur sinni og koma áfram saman fram á töfrasýningum til styrktar henni. Mynd úr einkasafni
500 kr. notkun eða 250 MB á mán. í 3 mán. fylgir.
500 kr. notkun eða 250 MB á mán. í 6 mán. fylgir.
Samsung Galaxy Ace 3
Samsung Galaxy Ace Style
39.990 kr. stgr.
29.990 kr. stgr.
3.590 kr. /12 mán. 3.5
2.690 kr. /12 mán. 2.6
HÁSTÖKKVARAR VIKUNNAR!
Ókeypis heimsending um allt land! Þegar þú kaupir á nova.is
500 kr. notkun eða 250 MB á mán. í 3 mán. fylgir.
Samsung Galaxy Young
15.990 kr. stgr. 500 kr. notkun eða 250 MB á mán. í 3 mán. fylgir.
Samsung Galaxy Trend+
24.990 kr. stgr.
Brandenburg
2.290 kr. /12 mán. 2.2
Verslanir Nova eru í Kringlunni, Smáralind, Lágmúla, á Selfossi og á Glerártorgi Akureyri Þjónustuver 519 1919 | www.nova.is | Facebook | Twitter Mánaðarleg afborgun greidd með kreditkorti + 325 kr./mán. greiðslugjald. Nánari upplýsingar á nova.is.
0 kr. í frelsi 690 kr. í áskrift
4
fréttir
Helgin 27.-29. júní 2014
veður
Föstudagur
laugardagur
sunnudagur
úrkoma víða um land en þó sólarglennur suðlægar áttir, víðast hvar hægar. sólarglennur hér og þar en úrkoma víða um land, þokuloft með ströndinni sunnan- og vestantil, en síðdegisskúrir fyrir norðan og austan. Hiti yfirleitt 10 til 20 stig, hlýjast na-lands.
16
17
14
elín björk jónasdóttir
14
13
16
16
13
14
14
vedurvaktin@vedurvaktin.is
15
13
16
17
16
Hæg V-læg átt. Skýjað með köflum en Víða SíðdegiSSkúrir.
Hæg V-læg átt. Skýjað með köflum og lítilSHáttar Súld V-til en SíðdegiSSkúrir a-til.
SuðVeStan 3-10 m/S, Skýjað með köflum og þurrt Sa-landS annarS lítilSHáttar Væta
HöfuðborgarSVæðið: Hægviðri og skýjað.
HöfuðborgarSVæðið: vestlæg átt, skýjað en úrkomulítið.
HöfuðborgarSVæðið : suðvestan 3-8 m/s, skýjað á köflum
vöruþróun Majónesið er aFr akstur þróunarverkeFnis við Hí
konur horfa mikið á Hm rétt tæplega helmingur landsmanna horfði á opnunarleik Brasilíu og króatíu á Hm í knattspyrnu á RÚV hinn 12. júní. Það er mun meira áhorf en var á opnunarleikinn í suður Afríku 2010, samkvæmt upplýsingum frá valgeiri vilhjálmssyni, rannsóknarstjóra rúv. Borið saman við HM 2010 virðist áhorfið þó vera svipað það sem af er keppni. mikið áhorf var á leik spánverja og Hollendinga í fyrstu umferð riðlakeppninnar, 32 prósent meðaláhorf og 49 prósent uppsafnað. í síðustu viku var mest horft á leik Brasilíu og mexíkó, en aðrir vinsælir leikir voru t.d. leikur spánar gegn Chile og Þýskalands & gana. valgeir segir að athygli veki að konur horfa mikið á Hm. „Hjá konum voru 7 af 10 vinsælustu dagskrárliðunum í síðustu viku útsendingar frá Hm í fótbolta,“ segir hann. -hdm konur láta til sín taka á pöllunum í Brasilíu en kynsystur þeirra hér á landi fylgjast grannt með gangi mála í keppninni. Mynd/NordicPhotos/Getty
tollarar tóku hálft kíló af steradufti tollverðir fundu á dögunum rúmlega hálft kíló af steradufti í póstsendingu frá Hong kong. Duftinu hafði verið komið fyrir í umbúðum utan af vegglími. í fréttatilkynningu frá tollstjóra segir að framleiða hefði mátt allt að 125 glös, sem rúma 20 millilítra hvert, af
fljótandi sterum úr þessu duftmagni. Þetta er ekki eina smyglið á ólöglegum lyfjum sem tollstjóri hefur stöðvað að undanförnu. að stórum hluta hefur þar verið um ólögleg stinningarlyf og stera að ræða. tollstjóri hefur kært málin til viðkomandi lögregluembætta.
NÝ SENDING AF SKVÍSAÐU ÞIG UPP SUNDFÖTUM FYRIR SUMARIÐ FLOTTAR VÖRUR Í STÆRÐUM 14-28
í stærðum 14-24
( Euro stærð 42-52 ) Sjáðu úrvalið í netverslun www.curvy.is eða kíktu við í verslun okkar að Fákafeni 9 Afgreiðslutímar eru alla virka daga frá kl. 11-18 og laugardaga frá kl. 11-16
Afgreiðslutímar í verslun okkar að Fákafeni 9
Alla virka daga frá kl. 11-18 Laugardaga frá kl. 11-16 Fákafeni 9, 108 RVK Sími 581-1552 www.curvy.is
Páll arnar Hauksson með majónesið fjöru. Þar sem það er unnið úr þangi er milt sölvabragð af því. Mynd/Hari
Fjólublátt heilsumajónes úr sólþurrkuðu þangi Heilsumajónesið fjara er unnið úr þangi sem er sólþurrkað á íslensku hrauni og hentar vel fyrir grænmetisætur. Páll arnar Hauksson, sem þróaði majónesið ásamt skólafélaga sínum í matvælafræði, segir það henta vel með steiktum fiski og kartöflum. Fjara en enn ekki komin á markað og leita þeir félagar að fjárfestum.
M Ég held að Fjara gæti vel komið í staðinn fyrir Gunnars majónes og orðið aðalmajónesið á Íslandi.
ajónesið er skemmtilega fjólublátt. Það hafa ýmsir lyft brúnum þegar þeir sjá það en marga minnir það einfaldlega á bláberjaskyr þegar þeir sjá það fyrst,“ segir Páll Arnar Hauksson um heilsumajónes sem hann þróaði ásamt skólafélaga sínum, Christopher Melin. Þeir voru að ljúka BS-gráðu í matvælafræði við Háskóla Íslands og kúrsi um vöruþróun var þeim gert að þróa matvöru frá grunni. Majónesið Fjara er afrakstur af þeirri vinnu. Mikil umræða hefur verið um majónes meðal landsmanna eftir að fregnir bárust af því að Gunnars majónes væri gjaldþrota en reksturinn færður í nýtt félag. Þó heilsumajónesið sé enn ekki komið í framleiðslu hefur Páll Arnar háleitar vonir. „Ég held að Fjara gæti vel komið í staðinn fyrir Gunnars majónes og orðið aðalmajónesið á Íslandi,“ segir hann í léttum dúr. Fjólublái liturinn kemur vegna þess að þari er notaður í majónesið en þangið er sólþurrkað á íslensku hrauni. Engin egg eru í majónesinu og hentar það vegangrænmetisætum jafnt og öðrum sem vilja auka hollustu í mataræði sínu. En er majónes úr þara gott á bragðið? „Þetta hefur fengið góðar viðtökur. Þeir sem þekkja bragðið af sölum eru sérstaklega
hrifnir og vilja jafnvel að sölvabragðið væri enn meira,“ segir Páll Arnar. Sjálfur segist hann helst borða majónesið með steiktum fiski, fiskistöngum og jafnvel ofan á brauð. „Við höfum borið majónesið þannig fram þegar við erum að kynna það. Oft notum við það nánast bara í staðinn fyrir kokteilsósu,“ segir hann. Fjara stóð uppi sem sigurvegari alþjóðlegu vöruþróunarkeppninnar EcoTrophelia Ísland sem er haldin meðal háskólanemenda og fara þeir Páll Arnar og Christopher til Frakklands í framhaldinu með majónesið, en keppnin er haldin hér á landi á vegum Matís, HÍ og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Þá var Fjara ein af um 30 matvörum sem kynntar voru í vikunni á Nordtic ráðstefnunni á Selfossi, ráðstefnu um norræna lífhagkerfið þar sem markmiðið er að finna leiðir til fullnýtingar afurða án þess að ganga á auðlindir og minnka þannig úrgang, auka verðmætasköpun og ýta undir nýsköpun. Enn sem komið er verður ekki hægt að fá Fjöru í matvöruverslunum. „Við höfum samt unnið ákveðna markaðsvinnu og leitum að fjárfestum,“ segir Páll Arnar. erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
ALLT AÐ
70% AFSLÁTTUR
Góða skemmtun
OPIÐ: VIRKA DAGA 11-19 FIMMTUDAGA 11-21 LAUGARDAGA 11-18 SUNNUDAGA 13-18 SMARALIND.IS FINNDU OKKUR Á
6
fréttir
Helgin 27.-29. júní 2014
VæntingaVísitala Fleiri neytendur bjartsýnir en sVartsýnir
Bjartsýni sú mesta frá því fyrir hrun Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is
Væntingavísitala Gallup tók vel við sér í júní og fór upp í sitt hæsta gildi frá því í febrúar 2008. Hækkar vísitalan um rúm 18 stig á milli maí og júní. Hún mælist nú 101,8 stig. Þegar vísitalan er yfir 100 stigum eru fleiri neytendur bjartsýnir en svartsýnir. Fyrir þessa mælingu hafði hún tvívegis komist upp fyrir 100 stig frá því í ársbyrjun 2008, í maí og júní í fyrra. Þá var væntingavísitalan talsvert lituð af niðurstöðu alþingiskosninganna, að því er Greining Íslandsbanka segir, „en Íslendingar virðast fyllast aukinni bjartsýni þegar ný ríkisstjórn tekur
við völdum. Þeirra áhrifa var augljóslega ekki að gæta nú og má því segja að Íslendingar hafi ekki verið bjartsýnni á efnahags- og atvinnulíf þjóðarinnar síðan fyrir hrun.“ Allar undirvísitölur hækka í júní frá fyrri mánuði. Mest hækkar mat neytenda á efnahagslífinu, næstmest á núverandi ástandi og mat á atvinnuástandinu hækkar einnig. „Af ofangreindu má sjá að Íslendingar vænta þess að ástandið í efnahagsog atvinnumálum þjóðarinnar muni batna frá núverandi ástandi,“ segir greiningardeildin.
Bjartsýni Íslendinga á þróun efnahags- og atvinnulífs er meiri nú en frá því nokkru fyrir hrun.
bíó Þúsund stelpur í pruFum Fyrir FrOzen-hárgreiðslubók
Í HvAÐA SætI veRÐUR þú?
Hm-tilBOÐ – líklega besta sæti í heimi!
119.990
1.000
Fullt VErÐ: 139.990
stúlkur á aldrinum 6-12 ára mættu í prufur fyrir Frozen-hárgreiðslubók Disney vikunni.
50.000
manns hafa séð Frozen í bíó hér á landi.
10.000
eintök hafa selst af myndinni á DVD.
Frozen-æði á Íslandi
EmpirE Svart gæðaleður. Stærð: B:80 D:70 H:102 cm.
Frozen er vinsælasta teiknimynd allra tíma. Íslenska útgáfufyrirtækið Edda hyggst nýta sér vinsældirnar og gefa út hárgreiðslubók í Bandaríkjunum. Þúsund íslenskar stelpur mættu í prufur fyrir bókina.
O
149.990 Fullt VErÐ: 199.990
KOMDU OG SJÁÐU NÝJA
ÓtrúlegAr vinsældir
ClARkston brúnt eða svart gæðaleður. Stærð: B:97 D:102 H:112 cm.
SÝNINGARRÝMIÐ OKKAR!
HúsgagnaHöllin • B í l d s h ö f ð a 2 0 • Re y k j a v í k O g Dalsbraut 1 • Akureyri E i t t s í m a n ú m E r
558 1100
pnar prufur voru í Smáralind í vikunni fyrir Frozen hárgreiðslubók Disney. Samkvæmt upplýsingum frá Eddu útgáfu, sem gefur væntanlega bók út í Bandaríkjunum, mættu um þúsund stúlkur á aldrinum 6 til 12 ára í prufuna. Það hlýtur að teljast mikill fjöldi og til gamans má geta að um 500 manns mættu í áheyrnarprufu fyrir söngleikinn vinsæla Mary Poppins. Vinsældir teiknimyndarinnar Frozen hafa verið með miklum ólíkindum. Frozen hefur halað inn um 145 milljarða íslenskra króna á heimsvísu og þar með slegið met Toy Story 3 sem
AðrAr vinsælAr prufur
4.000
börn og unglingar skráðu sig í áheyrnarprufur fyrir Söngvaseið í Borgarleikhúsinu árið 2008.
1.200
krakkar tóku þátt í áheyrnarprufum fyrir Óvita í Þjóðleikhúsinu í fyrra.
4.000
börn og unglingar skráðu sig í áheyrnarprufur í Galdrakarlinn í Oz í Borgarleikhúsinu árið 2011.
800
stúlkur og konur á aldrinum 8-28 ára tóku þátt í áheyrnarprufum fyrir hlutverk Sollu stirðu í Latabæ árið 2010.
vinsælasta teiknimynd allra tíma. Um 50.000 manns hafa nú séð Frozen í bíó á Íslandi en þar að auki var troðfullt út úr dyrum á tveimur „singalong“ sýningum sem haldnar voru í Egilshöll á dögunum. Nú hafa um 10.000 dvd-diskar selst og hefur Samfilm fjórum sinnum þurft að panta nýjar birgðir, sem telst mjög gott, sérstaklega í ljósi þess að sala á dvd-diskum hefur dalað verulega í seinni tíð. „Það er óhætt að segja að gripið hafi um sig algjört Frozen æði hér sem annarsstaðar,“ segir Þorvaldur Árnason, framkvæmdastjóri Samfilm. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
útsala 30. mAí - 6. jÚLí 2014
NÚ
4.895,-
Sparaðu
25%
aF ÖLLuM ÁBrEIðuM OG pÚðuM
Fjer-rúmföt 140 x 200/60 x 63 cm. Bómull. 6.995,- NÚ 4.895,-
FRÁ
1.995,-
Sparaðu
60% Upper half Kertastjaki, kopar/ál. H 19,5 cm. 4.995,NÚ 1.995,- H 24 cm. 7.995,- NÚ 2.995.-
NÚ
6.900,-
1.436,-
FRÁ
NÚ
3.995,-
NÚ
1.595,-
SPARAðu
1.000,-
SPARAðu
Sparaðu
3.000,-
60% Smoke-glös
Summer-stóll Staflanlegur garðstóll. 9.900,- NÚ 6.900,-
130 x 190 cm NÚ
24.900,-
Hvítvínsglas 40 cl. 1.995,- NÚ 1.596,Temprakon-dúnsokkar Rauðvínsglas 60 cl. 2.295,- NÚ 1.836,Dömu- eða herradúnsokkar. 6.995,- NÚ 3.995,Vatnsglas 30 cl. 1.795,- NÚ 1.436,-
NÚ
2.995,-
Variera-klukka
Cookie-kökudiskur
Svört eða hvít veggklukka. Ø 45 cm. 4.995,- NÚ 3.995,-
Þriggja hæða kökudiskur. H 32 cm. 3.995,NÚ 1.595,-
NÚ
4.895,-
NÚ
19.900,-
Sparaðu
60%
Sparaðu
40%
aF vÖLduM MÁLvErkuM OG MynduM
Flokkur 3 myndir
Nature-rúmföt
23 x 28 cm. 3.995,- NÚ 2.995,-
140 x 200/60 x 63 cm. Bómull. 6.995,- NÚ 4.895,-
SPARAÐU
Sparaðu
34.600,-
Summer garðsett
Arbus-skrifborð Tölvuborð með skáp og skúffum. 145 x 60 cm. 34.900,- NÚ 19.900,-
NÚ
695,-
49.900,-
25-50%
+
aF ÖLLuM MOttuM Visible-motta
Summer-garðborð og 4 stólar
Silfurlituð motta. 130 x 190 cm. 34.900,- NÚ 24.900,160 x 230 cm. 49.900,- NÚ 34.900,-200 x 300 cm. 79.900,- NÚ 59.900,-
Garðborð með svartri glerplötu. 90 x 160 cm. 24.900,- NÚ 14.300,- Garðstóll með 7 stillingum. 14.900,- NÚ 8.900,Heildarverð á setti. 84.500,- NÚ 49.900,-
ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30
Tilboð í júní - Camembert-beygla Camembert-ostur, sólþurrkað tómatpestó, rauðlaukur, basilolía, papriku chili sulta og salatblanda. 995,- NÚ 695,-
Vor/Sumar
8
Útsala Útsala Útsala
2014
fréttir
Helgin 27.-29. júní 2014
eimskip Nýtt skip afheNt í kíNa
Nýr Lagarfoss til Reykjavíkur 17. ágúst Eimskip tók fyrr í vikunni við nýju skipi, Lagarfossi, í Kína. Við skipinu tók skipstjóri þess, Guðmundur Haraldsson, ásamt 11 manna íslenskri áhöfn. Á leið sinni til Íslands mun Lagarfoss hafa viðkomu í kínversku hafnarborginni Qingdao til að lesta gáma, m.a. fyrir viðskiptavini félagsins í tilefni af nýjum fríverslunarsamningi Íslands og Kína. Skipið mun einnig flytja 200 nýja frystigáma sem félagið festi kaup á í Kína. Jafnframt verða fluttir gámar til Rotterdam fyrir erlenda viðskiptavini.
Iana Reykjavík
Laugavegi 53 Sími 552 3737 opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17
Skipið mun sigla um 11 þúsund sjómílur á leið sinni til Rotterdam sem svipar til vegalengdarinnar á milli Norður- og Suðurpólsins. Áætlað er að Lagarfoss verði í Rotterdam 12. ágúst næstkomandi og 17. ágúst í Reykjavík. Lagarfoss er 875 gámaeiningar að stærð, þar af með tengla fyrir 230 frystigáma. Burðargeta skipsins er um 12 þúsund tonn, það er 140,7 metrar á lengd, 23,2 metrar á breidd og ristir 8,7 metra. Tveir 45 tonna kranar eru á skipinu. Lagarfoss er sjöunda
skipið sem ber þetta nafn hjá félaginu. Lagarfoss I var þriðja skipið sem Eimskip eignaðist og var það í eigu félagsins frá 1917 til 1949. Samningur var gerður um smíði tveggja skipa í júní 2011. Í ljósi þess að verkinu seinkaði var samið um tæplega 11 milljóna dollara afslátt frá upphaflegu samningsverði skipanna, að því er segir á síðu Eimskips. „Mjög ánægjulegt er að sjá til lands í þessu stóra verkefni,“ segir Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips. „Smíði á sérhæfðu gámaskipi mun
Áhöfn Lagarfoss við afhendingu hins nýja skips í Kína. Mynd Eimskip
styrkja þjónustu við viðskiptavini félagsins á Norður-Atlantshafi. Viðræður um afhendingu seinna skipsins eru nú í gangi og niðurstöðu er að vænta á þriðja ársfjórðungi, en ljóst að afhendingin mun ekki verða fyrr en á árinu 2015.“ -jh
fasteigNir sérbýli lækk aði í verði eN íbúðir í fjölbýli hækkuðu
fjöLskyldUhátíðiN í galtAlæKjarskóGi með
18.–20. júlí stúTfull dagsKrá af sKemmtIatriðUm fyRir allA FjöLskylduNa! miðAsala fer Fram á midi.iS
Áfram er gert ráð fyrir hækkun fasteignaverðs – en mat Greiningar Íslandsbanka er þó að ekki sé þensla eða bóla á fasteignamarkaði.
Verðhækkun spáð þrátt fyrir lækkun í maí
FaceboOk.cOm/gaLtalaEkjarSkoguR
Hröð verðhækkun frá áramótum ekki merki um þenslu heldur frekar að íbúðamarkaðurinn sé að losa sig við slakann, að mati Greiningar Íslandsbanka.
e
Sumar 14
7. - 14. ágúst
Hamborg & Lübeck Sumarfrí á döfinni? Hér er frábær ferð sem tvinnar saman sögu, menningu og töfrandi náttúrufegurð. Lübeck er sannkölluð perla Norður-Þýskalands „Drottning hafsins og marsipangerðar“. Verð: 189.900 kr. á mann í tvíbýli. Mjög mikið innifalið! Bókaðu núna á baendaferdir.is Sími 570 2790 bokun@baendaferdir.is Síðumúla 2, 108 Reykjavík
Spör ehf.
Fararstjóri: Kristín Jóhannsdóttir
ftir hraða hækkun húsnæðisverðs á höfuðborgarsvæðinu frá upphafi árs lækkaði það um 0,1% í maí frá fyrri mánuði. Lækkunina má rekja til 1,2% lækkunar á verði sérbýla en íbúðir í fjölbýli hækkuðu um 0,2% á sama tíma, að því er Þjóðskrá Íslands greinir frá. „Verðbreytingar á íbúðarhúsnæði geta verið afar sveiflukenndar á milli mánaða og ekki er óalgengt í hækkunarferli líkt og hefur verið á þessum markaði undanfarin misseri að fá einstaka mánuði þar sem íbúðaverð lækkar,“ segir Greining Íslandsbanka og bendir á að þrátt fyrir þessa lækkun hafi verð íbúðarhúsnæðis hækkað um 9,6% að nafnvirði síðustu tólf mánuði. Hefur hækkunin verið hröð síðustu mánuði en frá áramótum hefur verðið hækkað um 4,6%. „Þessi lítilsháttar lækkun nú í maí breytir ekki þeirri skoðun okkar að húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu, og raunar landinu öllu, haldi áfram að hækka nokkuð hratt á næstu misserum. Hækkunin mun vera, líkt og undanfarið, drifin áfram af auknum kaupmætti launa, bættu atvinnuástandi, fólksfjölgun og sögulega lágu raunvaxtastigi. Til viðbótar kemur vöxtur í ferðaþjónustu, en talsvert af íbúðum á höfuðborgarsvæðinu er komið í útleigu til ferðamanna. Einnig hafa áhrif til hækkunar væntingar vegna skuldaaðgerða ríkisstjórnarinnar,“ segir
greiningardeildin. Samhliða hækkandi íbúðaverði hefur velta á íbúðamarkaðinum aukist. Þinglýstir kaupsamningar með íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu voru 8,2% fleiri í maí en í sama mánuði í fyrra. Veltan var 11,2% meiri en í sama mánuði í fyrra. Það sem af er ári er veltan á þessum markaði komin upp í 92,4 milljarða króna sem er 21,6% aukning frá sama tímabili í fyrra. Fjöldi samninga hefur aukist um 8,8%. „Velta og fjöldi kaupsamninga á íbúðamarkaðinum á höfuðborgarsvæðinu hefur nú aukist umtalsvert frá því að þessi markaður náði botni eftir hrunið. Þrátt fyrir vöxtinn er umfang markaðarins ekki mikið í söguleg ljósi og umtalsvert minna t.d. en það var þegar bankarnir komu inn á þennan markað 2004. Vöxturinn undanfarið er því ekki merki um þenslu á þessum markaði að okkar mati, heldur frekar að hann sé að losa sig við slakann sem þar hefur verið og að færast nær eðlilegu árferði,“ segir deildin enn fremur. Hækkun húsnæðisverðs hefur verið umfram hækkun byggingarkostnaðar. Þá hefur leiguverð hækkað hratt undanfarið, samhliða hækkun íbúðaverðs. Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is
Hækkun húsnæðisverðs hefur verið umfram hækkun byggingarkostnaðar.
ENNEMM / SÍA / NM63385
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka
„Auðvitað er betra að hlaupa í leðurbuxum – ef maður skyldi detta“ Fyrsta skrefið er að skrá sig á marathon.is Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka verður að morgni Menningarnætur þann 23. ágúst. Í boði verða vegalengdir við allra hæfi auk þess sem hægt er að fara heilt maraþon í boðhlaupi. Skráningar eru í fullum gangi á marathon.is. Á hlaupastyrkur.is getur þú safnað áheitum og látið gott af þér leiða á hlaupum.
Fylgstu með ævintýrum Skálmaldar Facebook.com/marathonmennirnir
Íslandsbanki, stoltur stuðningsaðili í 17 ár.
Skálmöld er komin í hlaupaskóna Maraþonmennirnir og þungarokkararnir í Skálmöld eru byrjaðir að æfa fyrir sitt fyrsta Reykjavíkurmaraþon. Fylgstu með undirbúningi og ævintýrum þessara skemmtilegu þungarokkara á Facebook-síðunni Maraþonmennirnir og fáðu hlaupaáætlun og fleiri gagnlegar upplýsingar í leiðinni.
10
fréttaviðtal
Helgin 27.-29. júní 2014
Mýta að konur vilji ekki fara í viðtöl Þjálfun kvenna í atvinnulífinu til að koma fram í fjölmiðlum er hluti af átaksverkefni FKA til að auka ásýnd kvenna í fjölmiðlum. Þá er á vef félagsins listi yfir um 300 konur á ýmsum sérsviðum atvinnulífsins sem eru tilbúnar í viðtöl. Síðasta átaksverkefni FKA var að fjölga konum í stjórnum fyrirtækja en áður en því verkefni lauk tók Alþingi af skarið með lagasetningu um kynjakvóta. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa í stærri fyrirtækjum.
ViðmæLEndur fjöLmiðLa í LjÓSVakaÞáttum oG -fréttum
30% konur 70% karlar
StjÓrnir fyrirtækja mEð 50 Eða fLEiri StarfSmEnn
30% konur 70% karlar
2009–2013 2013
15% konur
V
ið ætlum að feta í fótspor BBC og búa til sérfræðingalista, þjálfa ákveðinn hóp kvenna sem er sérfróður um ákveðin málefni til að koma í fjölmiðlaviðtöl,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður Félags kvenna í atvinnulífinu, FK A. Þessi fjölmiðlaþjálfun sérfróðra kvenna úr atvinnulífinu er liður í fjögurra ára átaksverkefni FK A um að auka ásýnd kvenna í fjölmiðlum. Samkvæmt tölum sem Creditinfo tók saman fyrir félagið í lok síðasta árs kom í ljós að verulega hallar á konur sem viðmælendur í ljósvakaþáttum og -fréttum, þær eru þar 30% á móti 70% karlkyns viðmælenda.
85% karlar
2008
Þjálfa konur fyrir framkomu í fjölmiðlum
FK A skipaði verkefnahóp fjölmiðlaátaksins árslok 2013 en markmiðið er að koma konum í íslensku atvinnulífi frekar á framfæri í fjölmiðlum og aðstoða þær eftir fremsta megni. „Ég vil meina að það sé mýta að konur vilji ekki fara í viðtöl, og þetta heyri ég líka frá fjölmiðlafólki. Kannski var það staðreynt fyrir einhverjum áratugum að konur vildu ekki fara í viðtöl en það er ekki þannig nú,“ segir Þórdís Lóa. FK A fékk Ingibjörgu Þórðardóttur, einn ritstjóra fréttaveitu BBC á Bretlandi, til Íslands í apríl þar sem hún fundaði bæði með félagskonum og einnig sérstaklega með íslenskum fjölmiðlakonum. „Ein þeirra leiða sem BBC hefur farið til að fjölga konum í hópi viðmælenda er að útbúa sérstakan lista sérfræðinga,“ segir Þórdís Lóa. Þegar er aðgengilegt gagnasafn á vef FK A.is þar sem finna má upplýsingar um 300 konur úr íslensku viðskiptalífi og þeirra sérsvið, konur sem beinlínis
lýsa því yfir að þær séu tilbúnar í fjölmiðlaviðtöl. „Þessi listi er kominn upp en við erum enn að vinna í því að gera hann aðgengilegri og flokka hann betur,“ segir hún. Verkefnahópur FK A stefnir að því að byrja á að þjálfa um 20-30 konur fyrir framkomu í fjölmiðlum og vinna svo áfram með hópinn. „Þær konur sem hafa áhuga á að fá þjálfun og læra hvað þarf að hafa í
Demantshringur 1.36ct Verð kr 1.275.000.-
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður FKA, á síðasta aðalfundi félagsins þegar hún tók við keflinu vegna fjölmiðlaverkefnisins. Félagið fagnar 15 ára starfsafmæli í ár.
Við þurfum að geta borið saman epli og epli en því miður hefur það reynst erfitt.
huga þegar farið er í viðtal. Við viljum undirbúa konur betur fyrir þetta en við viljum líka vinna með fjölmiðlum og veltum því upp hvort sú aðferðafræði við að finna viðmælendur þurfi alltaf að vera eins.“
Ósambærilegar tölur
Samvinna verkefnahóps FKA með fjölmiðlum hófst í árslok í fyrra þegar hópurinn boðaði til fundar með ritstjórum og vaktstjórum helstu fjömiðla. „Við áttum afskaplega góðan fund og leggjum áherslu á að samvinna er hér lykilatriði,“ segir Þórdís Lóa. Hún bendir á að aðferðafræði við að finna hlutfall kvenna og karla sem viðmælenda í fjölmiðlum sé gjarnan mismunandi eftir rannsóknum og þeim sem rannsóknirnar gera, og því leggur FK A einnig áherslu á samstarf við háskólana og aðra sem gera áreiðanlegar rannsóknir að halda utan um þær þannig að hægt sé að bera niðurstöðurnar saman. „Við þurfum að geta borið saman epli og epli en því miður hefur það reynst erfitt.“ FK A hefur einnig sett sig í samband við opinberu stjórnsýslunefndina, Fjölmiðlanefnd, sem hefur eftirlit með starfsemi fjölmiðla. „Fjölmiðlar eiga að skila þeirri nefnd inn ákveðnum gögnum árlega en þær tölur eru líka ósambærilegar. Við þurfum að hafa greiningar og gögn sem hægt er að bera saman.“
Gríðarleg viðhorfsbreyting www.siggaogtimo.is
Fjölmiðlaverkefni FK A stendur til ársins 2017 og tekur það í raun við af öðru fjögurra ára verkefni þar sem
markmiðið var að fjölga konum í stjórnum fyrirtækja. Árið 2009 hófst það verkefni sem FK A tók þátt í ásamt Viðskiptaráði, Samtökum atvinnulífsins og Creditinfo. „Í raun snerist það um að auka fjölbreytni í stjórnun fyrirtækja og þar er kyn stór breyta,“ segir Þórdís Lóa. Markmiðið var að hlutfall hvors kyns í stjórnum væri ekki undir 40% í lok árs 2013. Það reyndi þó ekki á það samkomulag að fullu því Alþingi tók af skarið og 1. september síðastliðinn tóku gildi lög um kynjakvóta í stjórnum, og samkvæmt þeim skal hlutfall hvors kyns ekki vera lægra en 40% þegar fleiri en 3 eru í stjórn, en ef stjórnin er þriggja manna skulu bæði kyn eiga þar fulltrúa. Lögin ná til hluta- og einkafélaga með 50 eða fleiri starfsmönnum. Samkvæmt tölum frá Hagstofunni voru konur ríflega 30% stjórnarmanna í fyrirtækjum með 50 starfsmenn eða fleiri í árslok 2013, en til samanburðar var hlutfallið 15% árið 2008. Stærsti hluti fyrirtækja á Íslandi, eða um 98%, er hins vegar með færri en 50 starfsmenn, þar af fjöldi einyrkja, og hafa litlar breytingar átt sér stað hjá þeim fyrirtækjum. „En fyrst og fremst höfum við fundið fyrir gríðarlegri viðhorfsbreytingu og það er það sem þetta snýst um. Hægt og rólega breytast viðhorfin. Auk þess hefur sýnt sig að fyrirtæki sem ekki eru með einsleita stjórn heldur fjölbreytta taka almennt betri ákvarðanir fyrir fyrirtækin og þau skila meiri hagnaði.“ Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
Haustsól VITA Lengdu sumarið langt fram á haust og njóttu lífsins í sólinni niðri á strönd. Spennandi áfangastaðir í beinu flugi og úrval gististaða með og án fæðis. Verð og gæði fyrir alla – sjá nánar á vita.is
Krít 4., 15. og 24. sept.
Bodrum 1. og 11. sept.
Verð frá 139.900 kr.
Verð frá 156.900 kr.
Verð frá 119.900 kr.
15. september í 10 nætur. Án fæðis.
1. september í 10 nætur. Allt innifalið.
2. september í 7 nætur. Hálft fæði.
Portúgal 24. sept.
Tenerife 10. og 21. okt.
Kanarí 31. okt. – 26. nóv.
Verð frá 89.900 kr.*
Verð frá 119.900 kr.*
Verð frá 189.900 kr.*
á mann m.v. 2 í stúdíóíbúð á Praia de Oura
á mann m.v. 2 í stúdíóíbúð á Columbus
á mann m.v. 2 í stúdíóíbúð á Las Camelias
24. september í 7 nætur. Án fæðis.
21. október í 10 nætur. Án fæðis.
31. október í 26 nætur. Án fæðis.
*Verð án Vildarpunkta 99.900 kr.
*Verð án Vildarpunkta 129.900 kr.
*Verð án Vildarpunkta 199.900 kr.
ÍSLENSKA SIA.IS VIT 69743 06/14
á mann m.v. 2 í stúdíóíbúð á Sunset Suites
og 12.500 Vildarpunktar
á mann m.v. 2 í herbergi á Eken
og 12.500 Vildarpunktar
Alicante Vikulega út október á mann m.v. 2 í herbergi á Albir Playa
og 12.500 Vildarpunktar
*Innifalið: Flug, gisting skv. ofangreindu. Ef bókað er á skrifstofu bætist við 1.500 króna bókunargjald. Birt með fyrirvara um prentvillur og verðbreytingar.
Vertu vinur VITA á Facebook www.facebook.com/vitaferdir
VITA Skógarhlíð 12 Sími 570 4444
12
JEPPADEKK
Barátta gegn netníðingum
T
D
Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | 540 4900
www.arctictrucks.is
26.6.2014 17:01:25
Daglega
Helgin 27.-29. júní 2014
Foreldrar halda merki látinnar dóttur á lofti
Koma þér örugglega hvert á land sem er.
2014-06 Fréttatíminn 2dlx10.indd 1
viðhorf
Tinna Ingólfsdóttir sýndi hugrekki og tók mikilvægt skref í baráttunni gegn netníðingum er hún skrifaði pistil á vefinn Freyjurnar í apríl síðastliðnum. Þar sagði hún frá því að drengir og menn sem hún treysti fyrir nektarmyndum af sér hefðu áframsent þær þannig að þær fóru í almenna dreifingu. Tinna var á viðkvæmum unglingsaldri, 13 til 15 ára, er hún sendi myndirnar til þeirra sem hún þekkti, en einnig til ókunnugra manna, í leit að viðurkenningu en hún átti í erfiðleikum með félagsleg samskipti. Þeir menn brugðust illilega trausti hennar. Tinna varð bráðkvödd í liðnum mánuði, aðeins 21 árs. Foreldrar hennar, Inga Jónas Haraldsson Vala Jónsdóttir og Ingólfur jonas@frettatiminn.is Samúelsson, ákváðu að halda merki látinnar dóttur á lofti, stoltir af baráttu hennar í þeirri von að hugrekki hennar skipti sköpum þegar kemur að vitundarvakningu gegn ofbeldi á netinu. Foreldrarnir ræddu baráttu dóttur sinnar í Fréttatímanum í síðustu viku til þess að halda henni áfram. Þeir sýndu aðdáunarvert hugrekki, eins og dóttirin þegar hún steig fram og greindi frá ofbeldinu. Tinna skilaði skömminni til þeirra sem hana eiga að bera. Boðskapurinn er sterkur. Þeim boðskap vilja foreldrarnir koma á framfæri, að dótturinni genginni, eins og fram kemur í niðurlagi viðtalsins. Í vor kom fram að íslenskir karlmenn skiptust á myndum af fáklæddum íslenskum stúlkum á erlendri spjallsíðu. Þær yngstu voru börn að aldri, á fjórtánda ári. Hundruð mynda voru á spjallsíðunni. Lögreglan sagði að reynt yrði að loka síðunni eins og öðrum slíkum. Hún hefur jafnvel haft upp einstaklingum sem birt hafa slíkar myndir en þeir hafa ekki verið ákærðir þar sem þeir gerðust ekki brotlegir í íslenskri lögsögu. Síðurnar voru hýstar ytra. Í viðtali við blaðamann Fréttatímans sögðu foreldrar Tinnu að þeir hefðu mætt ráðaleysi lögreglu, erfitt væri að finna söku-
dólga þar sem myndirnar hefðu verið lengi í dreifingu og lögreglan ekki virst geta sett málið í lagaramma, augljósan „kassa“ brotamanna. Þá hafi Barnaverndarnefnd ekki aðhafst þótt myndirnar hafi verið af ólögráða barni. Samt er það svo, samkvæmt 210. grein almennra hegningarlaga, að hver sem framleiðir, flytur inn, aflar sér eða öðrum eða hefur í vörslu sinni ljósmyndir, kvikmyndir eða sambærilega hluti sem sýna börn á kynferðislegan eða klámfengin hátt skuli sæta sektum eða fangelsi allt að tveimur árum. Þar segir enn fremur að hver sá sem skoðar myndir, myndskeið eða aðra sambærilega hluti sem sýna börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt á netinu eða með annarri upplýsinga-eða fjarskiptatækni skuli sæta sömu refsingu. Lagarammi er því fyrir hendi. Taka þarf á níðingunum með öllum tiltækum ráðum. Mikilvægt er að uppræta efnið og koma þolendum til hjálpar, eins og fram kom hjá Ernu Reynisdóttur, framkvæmdastjóra Barnaheilla, í umræðu sem skapaðist í framhaldi af pistli Tinnu. Ekki er síður mikilvægt að brýna fyrir börnum og unglingum að passa hvað sett er á netið. „Það eru ákveðin heilræði sem mikilvægt er að hafa í huga...“ ... „hugsa sig alltaf tvisvar um áður en maður setur eitthvað inn,“ sagði Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla, í sömu umræðu, um leið og hún lagði áherslu á mikilvægi samræðu foreldra og barna þegar kæmi að netöryggi. Hrefna nefndi jafnframt að ef unglingar væru komnir í klípu á netinu en væru hræddir við að segja foreldrum sínum frá gætu þeir haft samband við Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og fengið aðstoð. „Það eru dæmi um að ein lítil mistök elti stúlkur alla ævi,“ sagði Hrefna. Á slíku fékk Tinna Ingólfsdóttir að kenna. Skólaog frístundaráð Reykjavíkur hefur ákveðið, vegna frumkvæðis Tinnu heitinnar, að fara af stað með fræðslu- og forvarnarátak fyrir börn og unglinga vegna myndbirtinga. Saga hinnar hugrökku ungu konu er samfélaginu hvatning til að taka á netníði af festu.
D3 vítamín styrkir m.a. ónæmiskerfi, tennur og bein og hjálpar til við upptöku kalks.
Lagarammi er því fyrir hendi. Taka þarf á níðingunum með öllum tiltækum ráðum. Vikan í tölum
1.000.000
msttap varð á rekstri Gunnars majónes á hverjum mánrekróna – fyrst og f uði í níu ár, samkvæmt útreikningum Viðskiptablaðsins. remst
– fyrst og f
ódýr!
31%
10
112
milljónir punda er verðmiðinn á Gylfa Þór Sigurðssyni, leikmanni Tottenham. Það jafngildir um tveimur milljörðum króna.
býflugnabú sem koma áttu til landsins frá Finnlandi í vikunni gleymdust í vöruskemmu á flugvellinum í Helsinki. Nú er óvíst að býflugurnar, ein og hálf til tvær milljónir talsins, komist lifandi til landsins.
afsláttur
4
1498 Verð áður 2197 kr. kg
Grísalundir, erlendar
kr. kg
mánuðir eru þangað til Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og leikmaður Liverpool, má koma nálægt knattspyrnuvöllum á ný. Hann beit leikmann í leik í þriðja sinn á ferlinum.
25
milljónir króna voru lagðar fram úr Pokasjóði í söfnun fyrir kaup á aðgerðarþjarki fyrir Landspítala. Þar með voru komnar 110 milljónir í sjóðinn og fjármögnunin tryggð.
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjórar: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is og Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is. Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is. Framkvæmda- og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@ frettatiminn.is . Útgáfustjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is . Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.
Kynnum næsta starfsár til leiks Nú er sala nýrra áskriftar- og Regnbogakorta á tónleika starfsársins 2014/15 hafin í miðasölu Hörpu og í síma 528 5050. Kynntu þér fjölbreytta og skemmtilega dagskrá á sinfonia.is. Endurnýjun áskrifta á tónleikaraðir stendur yfir. Almenn miðasala hefst 19. ágúst. Áskrift tryggir öruggt sæti og ríflegan afslátt.
Miðasala
»
www.sinfonia.is
»
www.harpa.is
»
Miðasala í Hörpu
»
Sími: 528 5050
»
Opið 9–18 virka daga 10–18 um helgar
14
viðtal
Helgin 27.-29. júní 2014
Þróar byltingarkennt snjallsímaforrit Logi Geirsson er mörgum kunnur. Fyrrverandi atvinnumaður í handbolta í Þýskalandi, einn af silfurdrengjum íslenska landsliðsins á ólympíuleikunum í Peking 2008 og Hafnfirðingur í húð og hár. Logi hætti handboltaiðkun í kjölfar meiðsla árið 2011. Síðan hefur hann sinnt námi og fjölskyldu og lítið verið í sviðsljósinu.
L
ogi Geirsson hefur ekki setið auðum höndum eftir að handboltaferlinum lauk. Hann kláraði BS í viðskiptafræði við Háskólann á Bifröst núna í vor og fékk hæstu einkunn fyrir lokaritgerðina sína, níu af tíu. „Ritgerðin er greining á alþjóðavæðingu samfélagsmiðla. Ég er sjálfur búinn að vera með samfélagsmiðil í smíðum í tvö ár. Ég ákvað að nota sömu aðferðarfræði sem er notuð í læknisfræði og markaðsfræði, það er að greina og kóða viðtöl við fólk sem hefur náð árangri í því sem það er að gera. Hverjir það eru sem komast alla leið með sín forrit og af hverju. Fyrir mér er reynsla fólks það mikilvægasta sem maður getur nýtt sér. Magnús Scheving sagði eitt sinn við mig: „Logi það er óþarfi að stíga í sömu polla og þeir sem hafa farið á undan manni.“ Út úr þessu komu allskonar myndir, alveg magnaðar niðurstöður og fyrir það fékk ég hæstu gefnu einkunn í skólanum, kannski af því að þetta var aðeins út fyrir boxið. Það kom bara nánast leiðbeiningabæklingur um það hvernig á að búa til samfélagsmiðil og hvaða hlutir þurfa að vera til staðar til þess að alþjóðavæðast á því sviði.“ Ritgerðin er lokuð í 5 ár og er það vegna þess að þeir sem Logi talaði við njóta nafnleyndar. Þetta er vegna þess að í ritgerðinni eru mikilvægar upplýsingar um fjármögnum og innra starf þessara miðla og er það greiði við þá sem veittu upplýsingar og heimildir að ritgerðin sé ekki opin. „Það spretta upp hundruð snjallforrita á hverjum degi og þetta er allt spurning um að vera búinn að vinna þetta til hins ýtrasta áður en miðillinn er opnaður. Ég skrifaði ritgerðina lokaða, en má alveg tala um hana, um niðurstöður og út á hvað hún gekk, en þetta var rosalegt verkefni.“
Stuðlað að bættri heilsu
„Þetta snýst allt um kjarnanotandann, hann er aðalatriðið. Hann sér til þess að samfélagið verði til, og er besta markaðssetningin. Okkar hugmynd er snjallforrit sem stuðlar að betra lífi, hvað varðar heilsu, hreyfingu, næringu og annað. Ef notandinn nýtur góðs af því að næsti maður fari að nota það líka, þá vex þetta mann af manni. Notandinn er aðalatriðið. Okkar snjallforrit á að kenna fólki að tileinka sér heilbrigðan lífsstíl og lifa heilbrigðu lífi, þekking í bland við afþreyingu.“ Það eru ótrúlega margir miðlar sem verða til, og flestir þeirra ná ekki því
stökki að verða vinsælir. Hvernig mun hugmynd Loga lifa af? „Ég tók viðtöl við þá sem höfðu gert miðla sem hafa náð hylli og greindi þeirra vinnu og aðferðarfræði. Þetta eru niðurstöður sem eru mjög hagnýtar öllum þeim sem ætla sér út í þennan bransa.“
Gríðarlegt sjokk að þurfa að hætta Logi hætti í handboltanum 2010 í kjölfar slæmra meiðsla. Það var allt reynt og allar mögulegar rannsóknir og allir mögulegir uppskurðir reyndir. „Ég hef ekki tölu á því hvað ég hitti marga lækna, um allan heim. Ég reyndi allt, og þetta var gríðarlegt sjokk. Ég hef ekki getað horft á handbolta síðan, og hef í rauninni ekki ennþá komist yfir þetta, að gefa draum upp á bátinn sem maður var búinn að stefna að alla ævi. Svo ég tók allan þann metnað sem ég hafði í handboltanum og setti hann í námið. Ég hef aldrei talað neitt um þetta af ráði nema bara við mína nánustu, fólk heldur að maður fylgist með landsliðinu og svoleiðis en ég hef ekki getað horft á það í nokkur ár.“ Er það vegna þess að þig langar að spila? „Já aðallega, mig langar mikið að vera bara inni á vellinum, en svona er þetta bara, annað hefur tekið við. En ég finn að þetta er allt að koma, maður kíkir kannski á einn landsleik með syninum eftir nokkur ár,“ segir Logi kíminn. „Það þekkja margir þessa sögu, maður var efnilegur og það gekk vel, umræður í fjölmiðlum um að maður hafi verið í fjárfestingum í Þýskalandi og allt að gerast. Svo er fótunum kippt undan manni og maður er sendur heim. Ég sá bara svart. En þá ákvað ég að setja þetta bara til hliðar og einbeita mér að öðru, sem var viðskiptafræðin.“
Fjárfestingar í Þýskalandi
Eins og frægt er orðið var mikið skrifað um umsvif Loga erlendis árin 2011 og 2012. „Við vorum hópur sem var í fjárfestingum. Nokkrir íslenskir handboltamenn, en ég hef alltaf verið sá sem er nefndur og það er bara fínt að halda því þannig. Við fórum af stað og fjárfestum í íbúðum og ég var eigandi 19 íbúða í Þýskalandi á tímabili. Svo meiðist maður og er leystur undan samningi svo maður þurfti að stokka ansi mikið upp. Öll plön fóru út um gluggann og það er búið að taka um 4 ár að vinda ofan af því. En það er
Logi Geirsson. „Maður var bara 26 ára og athyglissjúkasti íþróttamaður landsins, leiddist ekkert öll sú umfjöllun sem maður fékk. En þegar þetta gerðist þá lokaðist ég algerlega, gat ekki talað við fjölmiðla sem mikið reyndu að tala við mig og gríðarlega margir komplexar í gangi.“
ekkert á mínum snærum í Þýskalandi í dag.“ „Maður var bara 26 ára og athyglissjúkasti íþróttamaður landsins, leiddist ekkert öll sú umfjöllun sem maður fékk. En þegar þetta gerðist þá lokaðist ég algerlega, gat ekki talað við fjölmiðla
tjaldaðu ekki til einnar nætur
High Peak cave
The north face talus 3
2 manna þægilegt göngutjald
3 manna létt og rúmgott göngutjald
26.990 KR.
64.990 KR.
Frábært úrval af tjöldum í glæsibæ
High Peak Como
High Peak ancona
4 og 6 manna traust fjölskyldutjald
5 manna þægilegt fjölskyldutjald
37.990 / 44.990 KR.
Ísland er land tækifæranna
59.990 KR.
KRINGLUNNI
ÁRNASYNIR
GLÆSIBÆ
sem mikið reyndu að tala við mig og gríðarlega margir komplexar í gangi. Ég varð allt í einu feiminn, fékk bara nóg, eitthvað sem maður var ekki undirbúinn fyrir.“ Hvernig vinnur maður sig út úr þessu? „Mín leið var bara að halda áfram, það hefði verið auðvelt að detta í þunglyndi, búinn að fjárfesta fyrir 2,6 milljónir evra, meiddur og án samnings. En ég ákvað bara að fara aðra leið, tækla þetta. Greiða úr mínum málum og fara inn á algerlega nýtt svið. Núllstilla mig alveg. Ég vildi ekki lengur vera þessi athyglissjúki handboltamaður sem var með puttana í öllu. Vildi bara verða Logi í Hafnarfirðinum sem ætti bara venjulegt líf. Maður nærðist á athyglinni, en í dag er engin næring í þessu og ég vil helst ekki koma í nein viðtöl. Kannski er ég að brjóta ísinn í þessu viðtali með því að segja hvernig mér líður, og leið,“ segir Logi rólegur með kaffibollann.
SMÁRALIND
utilif.is
„Það var alltaf planið að reyna að komast út aftur þegar ég kom heim að spila með FH, en meiðslin voru bara ekki að lagast. Ísland er svo mikið land tækifæranna, Það er hægt að gera allt ef mann langar til þess. Margir einstaklingar og fyrirtæki að
gera frábæra hluti sem fá mann til þess að þora og trúa áð að allt sé hægt. Ég gæti keypt mér jakkaföt í dag og byrjað að selja fasteignir á morgun með ágætum árangri. Hér er ekkert nema dugnaður og vinnusemi og metnaður og hérna getur maður gert helling, ef maður vill það.“
Framtíðin er spennandi
Næst á dagskrá er fjármögnunarferlið fyrir samfélagsmiðilinn sem Logi skrifar um í ritgerð sinni og hans hugarfóstri undanfarin ár. „Ég hef unnið að þessu meðfram náminu og notið aðstoðar frá algerum kanónum á sínum sviðum við hugmyndagerðina. Næsta mál á dagskrá er að finna fjármagnið, það er það sem við erum að fara að gera núna. Við ætlum að gefa okkur 2 ár í að finna það og innan þriggja ára að vera fluttir með þetta verkefni til útlanda. Við ætlum að elta stóra drauma. Fyrst ætla ég að klára masterinn í forystu og stjórnun við Bifröst. Það er bara mjög spennandi og ég er bjartsýnn um framtíðina. Það er létt yfir manni og gaman að vera til,“ segir Logi þar sem hann situr á kaffihúsi sem að sjálfsögðu er í Hafnarfirði. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
– það er hrein UNUN að þvo með ZANUSSI − e k t a
í t a l s k t
20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM ZANUSSI TÆKJUM – í nokkra daga ZDF2010 - W/M
Zanussi uppþvottavél 5 kerfi, 12 manna
ZWGB6120K
Zanussi þvottavél 1200 snú/mín Tekur 6 kg
Hvít–verð áður: 89.900,-
Tilboð: 71.920,Stál–verð áður: 99.900,-
Tilboð: 79.920,-
Verð áður: 89.900,-
Tilboð: 71.920,-
Zanussi kæli- og frystiskápar: 10 gerðir af kæliskápum – kælir/frystir, kælir og frystir: Hæð: 140 cm, 154 cm, 161 cm, 175 cm, 185 cm / Breidd: 60 cm ZWF71460
Zanussi þvottavél 1400 snú/mín Tekur 7 kg
20% afsláttur af öllum skápunum
Verð frá: 72.000,-
ZCE64000WA
Zanussi eldavél 60 cm/br, 4 hellur Verð áður: 119.900,-
Verð áður: 119.900,-
Tilboð: 95.920,-
Sérverð: 89.900,-
Keramik helluborð Verð áður: 129.900,-
Tilboð: 103.920,-
LÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800 www.ormsson.is
OPIÐ VIRKA DAGA KL.10-18 Lokað á laugardögum í sumar ORMSSON KEFLAVÍK SÍMI 421 1535
ORMSSON ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI SÍMI 456 4751
KS SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4500
SR · BYGG SIGLUFIRÐI SÍMI 467 1559
ORMSSON AKUREYRI SÍMI 461 5000
ORMSSON HÚSAVÍK SÍMI 464 1515
ORMSSON VÍK-EGILSSTÖÐUM SÍMI 471 2038
ORMSSON PAN-NESKAUPSTAÐ SÍMI 477 1900
ORMSSON ÁRVIRKINN-SELFOSSI SÍMI 480 1160
GEISLI VESTMANNAEYJUM SÍMI 481 3333
16
fótbolti
Helgin 27.-29. júní 2014
Matur, menning og fótbolti Nú um helgina byrja 16 liða úrslit á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Þjóðirnar sem taka þátt eru flestar þekktar fyrir sín afrek á knattspyrnuvöllunum en hvað hafa þessar þjóðir upp á annað að bjóða? Fréttatíminn kynnti sér menningu þjóðanna og ef fólk vill fara alla leið í áhorfinu er tilvalið að spreyta sig á matseld þjóðanna eða verða sér úti um drykkjarföng. Uppskriftir af öllum réttunum er hægt að finna á veraldarvefnum.
Brasilía
Feijoada, baunakássa sem er algeng fæða þar í landi. Drykkur: Kaffi, rótsterkt og kolsvart. Menning: Nauðsynlegt að hlusta á sömbur Carlos Antonio Jobim. Matur:
Chile
Matur: Empinadas, einskonar hálfmán-
ar með allskyns fyllingum. Drykkur: Anakena Carmenere Single Vineyard rauðvín, fæst í vínbúðunum. Menning: Í hálfleik er gott að glugga í Hús and andanna eftir Isabel Allende.
Mexíkó Matur:
Nachos með salsasósu. Drykkur:
Corona bjór. Menning: HlustHlust ið á Mariachi söngva á netinu. Kemur manni alltaf í gott skap.
Belgía Matur:
Franskar kartöflur með miklu majónesi.
Drykkur: Ljós Leffe passar mjög vel með frönskunum. Fæst dökkur líka.
Holland
Matur: Gouda ostur og hjónabandssæla, sem er vinsæl í Hollandi.
Menning:
Drykkur:
Stella Artois eða Amstel. Menning: Það má vel fegra umhverfið með því að setja túlípana í vasa.
Kólumbía
Matur: Bunuelo. Það sama og við þekkjum sem ástarpunga. Drykkur: Pina Colada kokteillinn kemur frá Kólumbíu, tilvalið að skella í einn slíkan. Menning: Gott er að vitna í 100 ára einsemd eftir Gabriel Garcia Marquez, á milli þess að maður æfir sig á harmonikkuna.
PANTAÐU BIÐPÓST FYRIR SUMARFRÍIÐ!
Nígería
Með biðpósti sleppurðu við að pósturinn hlaðist upp heima hjá þér meðan þú ert í fríi. Pantaðu biðpóst á www.postur.is eða á næsta pósthúsi og þú velur hvar pósturinn þinn bíður eftir þér.
VIÐ KOMUM ÞVÍ TIL SKILA
www.postur.is
Tónlist Jaques Brel passar vel við öll tækifæri. annað: Það geta fáir neitað sér um belgískar vöfflur og himneskt Godiva súkkulaði.
Suya kjötréttur. Suya er í rauninni Kebab frá vestur Afríku. Mjög sterkt. Drykkur: Okukuseku er gin drykkur sem er mikið drukkinn í Nígeríu. Matur:
Frakkland
Matur: Sniglar og Coq au vin, sem er franskur kjúklingaréttur. Drykkur: Albert Bichot Mercurey 2010. Fæst í vínbúðunum.
Menning: Það
jafnast ekkert á við kolsvartan afríkudjass frá Fela Kuti.
Menning:
Upplifðu franskan trega með tónlist Edith Piaf. annað: Nauðsynlegt er að reykja, því miður.
Argentína
Filet Mignon nautasteik. Medium rare. Færð það sér vigtað í Kjötkompaníinu í Hafnarfirði. Drykkur: Luigi Bosca Pinot Noir.
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A
13-1548
Matur:
Menning:
Eftir leik er nauðsynlegt að bjóða einhverjum upp í ástríðufullan tangó.
Sviss
Matur: Ostafondue. Þessi klassíski réttur er reyndar ótrúlega hentugur fyrir sjónvarpsgláp. Drykkur: Dettling ávaxtabrandí. Menning: Hver man ekki eftir bókunum um hana Heidi, eða Heiðu?
Ungnautalund, erlend
3998 4998
ira m me
eru
Við g
læriða a b Lamddað e kry
kr./kg
fyrir
Keiluflök roð- og beinlaus
ð dda y r k ó
8 9 116498
kr./kg
þig
1298 1698
kg kr./
kr./kg
kr./kg
kg kr./
Lambalærissneiðar, ókryddaðar eða kryddaðar
2098 2398
Grill
sumar!
kr./kg
kr./kg
Helgartilboð! NÝTT!
2 fyrir 1
Ljótur blámygluostur, 200 g
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.
549
kr./stk.
A. Mabel’s muffins, 3 teg.
219 259
kr./stk.
kr./stk.
Saffran piri-piri-, sesam- og sesarsósa, 250 g
439
Þykkvabæjar fors. grillkartöflur, 750 g
kr./stk. Myllu sólkjarnabrauð
Sól appelsínusafi, 800 ml
Freyju Mix, 400 g
679
399 465
kr./pk.
298 359
kr./stk.
kr./stk.
Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
kr./pk.
kr./pk.
Doritos Jacked, 165 g
289
kr./pk.
Haustsól og hit
Viltu sólbað á strönd eða
Borgarferðir Barcelona • Dublin • Bratislava • Berlín
BRATISLAVA 11.–15. september
DUBLIN 23.–26 okt. og 20.–23. nóv.
BARCELONA 3.–6. okt., 10.–13. okt., 17.–20. okt.
HÓTEL TATRA
CAMDEN COURT
TRYP APOLO
Tvíbýli með morgunverði.
Tvíbýli með morgunverði.
Tvíbýli með morgunverði.
Frá 93.500 kr.
Frá 88.500 kr.
BERLÍN 2.–5. okt. UPPSELT 30.–2. nóv.
Frá 112.900 kr.
AÐVENTUFERÐIR TIL BERLÍN 27.–30. nóv. og 4.–7. des.
HÓTEL BERLIN BERLIN
TRYP BY WYNDHAM
Tvíbýli með morgunverði.
Tvíbýli með morgunverði.
Frá 90.500 kr.
Frá 86.500 kr.
ti eða bæjarbiti ÖLL VERÐ ERU BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR OG STAFABRENGL.
a rölta um stræti og torg?
Sólarferðir Tenerife • Almeria • Costa Brava • Barcelona • Benidorm Albír • Alicante-borg • Kanarí • Marmaris
Strönd og borg 19.–29. september 7 NÆTUR Á COSTA BRAVA STRÖNDINNI OG ÞRJÁR Í BARCELONA 7 nætur á Hótel Luna Club í tvíbýli með hálfu fæði og 3 nætur á Porta Fira með morgunverði.
141.450 kr.
COSTA BRAVA
7 nætur á Olympic Park í tvíbýli með allt innifalið og 3 nætur á Porta Fira með morgunverði.
165.930 kr.
BENIDORM
TENERIFE
HOVIMA JARDIN CALETA Íbúð með morgunverði
Frá 99.530
á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn. Verð 119.250 kr. m.v. tvo fullorðna. Brottför 22. október í 7 nætur.
MARMARIS
OLYMPIC PARK
PARAISO CENTRO
LIMAN APARTMENTS
Hálft fæði innifalið.
Íbúð með 1 svefnherbergi.
Íbúð með einu svefnherbergi.
á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn. Verð 109.905 kr. m.v. tvo fullorðna. Brottför 6. október í 7 nætur.
á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn. Verð 108.580 kr. m.v. tvo fullorðna. Brottför 7. október í 7 nætur.
á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn. Verð 117.175 kr. m.v. tvo fullorðna. Brottför 11. september í 11 nætur.
Frá 93.749 kr.
Hvort sem þig langar í spennandi ævintýri, framandi menningu, flottar verslanir, lúxus siglingar, eða afslappandi sólarströnd, þá finnuru fríið þitt hjá Úrval Útsýn. Allar ferðir í boði eru á vefsíðu okkar og nýjar ferðir eru settar inn reglulega. Öll verð eru á mann miðað við tvo fullorðna nema annað sé tekið fram.
Frá 95.240 kr.
Skoðaðu fríin á urvalutsyn.is Úrval Útsýn er í Hlíðasmára 19 í Kópavogi. Sími 585 4000 www.uu.is Facebook
Frá 104.588 kr.
20
úttekt
Helgin 27.-29. júní 2014
Lúgusjoppan lifir! Bensínstöðvalúgusjoppan lifir góðu lífi á Akureyri, svo góðu lífi reyndar að sé ferðinni heitið norður yfir heiðar getur margborgað sig að keyra fram hjá einsleitum vegasjoppununum á leiðinni og bíða þangað til í norðlenska höfuðstaðinn er komið. Láta þá eftir sér allan þann sveitta lúxus sem bíður þess að koma út um lúguna.
A
f einhverjum ástæðum virðist sveittasti og þar af leiðandi besti skyndibitinn yfirleitt fyrst koma fram á Norðurlandi, Akureyri nánar tiltekið. Djúpsteikt pylsa með osti og kryddi, pítsa með frönskum og bérnaise eru tvö góð dæmi um hugarflugið þarna fyrir norðan. En það besta sem komið hefur frá þeim norðanmönnum síðan Lindubuffið var kynnt til sögunnar er það sem hérna sunnan heiða er kallaður Akureyringur. Hamborgari með frönskum á milli. Hver hefði trúað því að það að setja frönsku kartöflurnar inn í hamborgarann myndi breyta öllum hugmyndum um hamborgaraát. Það verður reyndar að taka það fram að á Akureyri er hamborgarasósan aðeins öðruvísi en í Reykjavík. Einhverskonar blanda af kokteilsósu og sósunni hans Nonna okkar á Nonnabitum. Það er galdur þegar þessi norðlenska hamborgarasósa blandast frönskunum og kálinu sem fylgir alltaf. Galdur sem aðeins verður útskýrður með úmamí. Já, úmamí! Fimmta bragðið; á eftir sætu, súru, bitru og söltu. Úmamí var uppgötvað af japönskum vísindamanni fyrir rúmum hundrað árum og lifir góðu lífi á hamborgurum í lúgusjoppum við Eyjafjörðinn.
Ak-inn
Ak-inn er eina lúgusjoppan sem hefur engin tengsl við Essó eða N1 eða hvað þetta heitir allt saman í dag. Hangir enda í Shellsjoppu. Allir Akureyringar þekkja þessa sjoppu þó undir öðru og skemmtilegra nafni, Gellunesti heitir búllan. Eftir öllum gellunum sem unnu þar þegar líða tók á síðustu öld. Réttur hússins er djúpsteikt pylsa með osti og kryddi. Franskar ofan á fyrir sársvanga.
Leirunesti
Stærsta búllan á svæðinu. Matsalur fyrir ég veit ekki hvað marga uppi og þeir sem koma með flugi ættu að gera sjálfum sér greiða og koma við í lúgunni. Sérstaklega ef áfengi hefur verið haft um hönd um borð. Það er fátt betra til að ná góðu jafnvægi á prómillin í blóðinu en hamborgari úr Leirunesti.
Akureyri
Bakaríið við brúnna
Quisnos
Greifinn Brynju-ís
Bautinn
BSO
Haraldur Jónasson
Litla kaffistofan
hari@frettatiminn.is
Ekki Litla kaffistofan áður en haldið er á Hellisheiðina heldur Litla kaffistofan í gamla verksmiðjuhverfinu á Eyrinni. Metnaðurinn er til staðar á kaffistofunni en með því að bjóða upp á allan mat undir sólinni verður framkvæmdin ekki alltaf alveg á pari. Klemmugrilla t.d. pylsubrauðið í staðinn fyrir að bjóða upp á lungamjúkt úr pottinum eins og það á að vera. Passa að pylsa með öllu á Akureyri kemur með kokteilsósu og remúlaði. Svo setja þeir þarna fyrir norðan allt undir. Meira að segja sinnepið.
Lúgubúrgerinn Það er ekki alveg sama hvernig hamborgari úr lúgu er borðaður. Sér í lagi ef það eru franskar á milli. Það mikilvægasta af öllu er að klæða umbúðirnar bara niður að þarnæsta bita. Halda borgaranum í nærbuxunum. Í gamla daga var hann klæddur í álpappír sem var hægt að móta að vild en upp á síðkastið hefur smjörpappírinn tekið við hlutverkinu að mestu. Sjálfsagt í takti við hækkandi álverð. Þessar nærbuxur er erfiðara við að eiga en passa verður að láta samskeytin aldrei vísa
Það er allt í lagi að það blási svolítið Í Búrfellsstöð við Þjórsá er gagnvirk orkusýning og skammt norður af stöðinni eru fyrstu vindmyllur Landsvirkjunar. Þeim er ætlað að veita vísbendingar um framtíðarmöguleika í beislun íslenska roksins. Við vonum auðvitað að sumarið verði gott en okkur finnst líka allt í lagi þó það blási hressilega í 50 metra hæð yfir hraunsléttunni fyrir norðan Búrfell.
beint niður. Sjúga svo síðustu dropana af sósu og káli niður með síðasta kjöt- og brauðbitanum. Hamborgarabúllurnar á Akureyri bjóða yfirleitt upp á mjög góðar servéttur. Það er góð ástæða fyrir því vegna þess að það er ekkert verið að spara við sig í sósunni góðu. Best að taka tvær. Eina til að þurrka sósuna af kinnum og nefi og aðra í klofið. Bara til öryggis.
Velkomin í heimsókn í sumar! Búrfellsstöð Gagnvirk orkusýning er opin alla daga kl. 10-17, frá 1. júní. Starfsfólk tekur á móti gestum við vindmyllurnar alla laugardaga í júlí kl. 13-17. www.landsvirkjun.is/heimsoknir
SUMARAFSLÆTTIR BÓN OG ÞVOTTASTÖÐVARINNAR Fríðindi fyrir viðskiptavini Besta sjoppuborgara landsins færðu út um lúguna hjá henni Sigríði í nafnlausa nestinu á Akureyri. Fréttatíminn / Hari
15% AFSLÁTTUR af skoðun.
15% AFSLÁTTUR af dekkjum og vinnu.
Gildir á skoðunarstöð. Aðalskoðun á Grjóthálsi 10. Gildir frá 1. - 25. hvers mánaðar.
Gildir hjá Nesdekk á Grjóthálsi 10.
15% af grillmáltíðum.
10 kr. AFSLÁTTUR af eldsneytislítranum.
Dominos
Gildir hjá Wilson við Vesturlandsveg.
Gildir hjá Shell við Vesturlandsveg.
Nestið með ekkert nafn
Sjoppan sem enginn veit hvað heitir er Nestislúgusjoppan við hringtorgið hjá Dominos. Besta sjoppan á Akureyri um þessar mundir. Hamborgari er algert möst í sumar því það er aldrei að vita nema Bautinn eða Greifinn bjóði grillmeistaranum starf enda besti búrgerinn í bænum um þessar mundir. Sósan fullkomin og þeir sem standa grillvaktina eru öngvir aukvisar. Allir með eitthvað vit í kollinum rúlla í franskar á borgarann. En ekki biðja um Akureyring á Akureyri. Þar er þetta bara hamborgari með frönskum á milli.
Hreinsiklútur á aðeins 950 kr.
Tveir fyrir einn í minigolf.
Hreinsiklúturinn frá Sonax til að þrífa m.a. bílinn að innan fæst hjá Bón og þvottastöðinni á aðeins 950 kr.
Tveir fyrir einn í minigolf í Skemmtigarðinum í Grafarvogi.
Komdu með bílinn í bón og fáðu sumarafslátt
3 m/s - raforkuframleiðsla hefst
15 m/s
Kjöraðstæður til raforkuvinnslu
28 m/s
34 m/s - raforkuframleiðsla stöðvast
22
viðtal
Helgin 27.-29. júní 2014
Langar að vinna meira með pabba Feðgunum Einari Georg og Ásgeiri Trausta er margt til lista lagt. Ásgeir Trausti varð þjóðþekktur þegar fyrsta plata hans, „Dýrð í dauðaþögn“, kom út fyrir tæpum tveimur árum og seldist í yfir þrjátíu þúsund eintökum. Einar Georg samdi flesta textana á plötunni en hann hefur nú gefið út sína aðra ljóðabók og Ásgeir Trausti myndskreytir gripinn. Feðgunum hefur alltaf komið einstaklega vel saman þó hálf öld skilji þá að í aldri, þeim finnst eðlilegt og gott að vinna saman og hyggjast gera meira af því.
Einar Georg segir það geta reynst sumum erfitt að burðast með gamlan pabba, en þeim feðgum hafi þó alltaf komið einstaklega vel saman og hann hafi aldrei þurft að skamma Ásgeir. Ljósmyndir/Hari
viðtal 23
Helgin 27.-29. júní 2014
E
inar Georg var fimmtugur þegar Ásgeir Trausti fæddist og gæti því auðveldlega verið afi hans í árum talið. Þeim hefur alltaf komið vel saman þó drengurinn hafi þurfti að „burðast með gamlan pabba,“ eins og Einar orðar það. Hann kveðst aldrei hafa þurft að skamma son sinn en Ásgeir segir að hann hafi fengið að ráða sér mikið sjálfur. Við Einar Georg og Ásgeir Trausti mælum okkur mót á Fréttatímanum. Einar mætir tímanlega, nýkominn að norðan en hann býr á Laugarbakka í Miðfirði þar sem Ásgeir Trausti ólst upp. „Ásgeir verður aðeins seinn en hann hlýtur að fara að koma. Hann býr svo langt frá bænum, alla leið upp í Norðlingaholti. Svo þurfti hann eitthvað að skutlast með kærustuna.“ Við Einar setjumst niður með kaffibolla á meðan sonurinn skutlast með kærustuna.
Ég hugsaði tónlistarnámið alltaf sem eitthvað sem ætti eftir að hjálpa mér að þroskast til að gera mína eigin tónlist.
var búinn að lýsa fyrir mér.“ „Ég vildi bara að hann myndi ná svona sirka stemningunni,“ segir Einar Georg. Samstarfið gekk á svipaðan hátt fyrir sig þegar platan var unnin. Þá var það Ásgeir sem sendi föður sínum lög og bað hann um að fanga stemninguna með orðum. „Já, það voru alltaf lögin sem komu fyrst,“ segir Ásgeir. „Við tókum öll lögin upp í stúdíói og um leið og „demóið“ að hverju lagið var til þá sendi ég það á pabba. Við töluðum um lagið í einhvern smá tíma en svo vann hann þetta mjög fljótt. En músíkin segir auðvitað eitthvað um stemninguna. Það er bara mjög eðlilegt fyrir okkur að vinna saman.“
Gamli pabbinn
En ætli það sé svo algengt, að feðgar geti unnið svona vel saman? „Nei, það er örugglega ekki svo eðlilegt fyrir alla,“ segir Ásgeir. „Ég var nú einmitt að ræða þetta við góðan vin minn hér í Reykjavík,“ segir Einar Georg „ því ég var eitthvað að velta því fyrir mér hvort það væri kannski illa gert af mér að fá Ásgeir til að vinna með mér í bókinni. En hann benti mér á að þetta væri afskaplega gott fordæmi, að sýna að feðgar gætu unnið saman. Ekki síst vegna þess að Ásgeir er lang yngsta barnið mitt og hefur því alltaf þurft að burðast með gamlan pabba. Ég gæti sko verið afi hans í árum og ég hugsa að það gæti verið raun fyrir marga.
Einar Georg spilar á píanó en segist nú ekki spila svo mikið. Pálína, móðir Ásgeirs, spili meira en hún hefur unnið sem organisti og kennt tónmennt. Hann tekur
Framhald á næstu opnu
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A
MEÐ HRÁEFNI FRÁ GOTT Í MATINN!
2.
ega l i n r i g D TAKTUGRAM MYN INSTA ttinum af ré
3.
MERKt #GOTTi u MYNDINA deildu MATINN o g á FACE BOOK
Vinna hratt og vel saman
Í stað ljósmynda Guðmundar Páls prýða teikningar Ásgeirs Trausta bókina. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem feðgarnir vinna saman því á fyrstu plötu Ásgeirs Trausta, „Dýrð í dauðþögn“ sem skaut honum hratt upp á stjörnuhimininn, var faðir hans helsti textasmiður. „Við höfum unnið mikið saman síðastliðin tvö ár svo ég er kannski að endurgjalda honum greiðann,“ segir Ásgeir. „Það er samt kannski ekki rétt að kalla það greiða því mig langar til að vinna meira með pabba. Það er bara svo gaman að vinna saman. Ég var á leið á fjögurra vikna túr og hugmyndin var að vera búinn með myndirnar áður en ég færi og gera þær rosalega vel. Svo gafst aldrei tími þannig að ég endaði á að teikna þetta í rútunni á leið milli borga. Ég fylgdi bara nokkurn veginn því sem pabbi
Tónlistaruppeldið hófst í Hrísey
1. ÚTBÚÐU UPPÁHALDS RÉTTINN ÞINN
Ljóðin undir hjónarúminu
Einar Georg Einarsson er ættaður frá Húsavík en hefur kennt víða um land sem íslenskukennari auk þess að hafa verið skólastjóri í nokkrum skólum. Nú er hann 73 ára og sestur í helgan stein og getur því alfarið helgað sig skrifunum. „Hverafuglar“ er ekki fyrsta bókin hans því árið 1984 gaf hann út bókina „Þá mun vorið vaxa“. „Já, það er nú óhætt að segja að ég hafi alltaf verið að yrkja. Ég byrjaði snemma að semja vísur og hef nú birt eitthvað í blöðunum. En það fór ekki mikið fyrir fyrri bókinni minni. Nokkrir kassar af henni lágu nokkuð lengi undir hjónarúminu.“ Það er ekki bara Ásgeir Trausti sem hefur leitað í skáldabrunn Einars því hálfbróðir hans, Þorsteinn Einarsson í Hjálmum, hefur líka nýtt sér ljóð föðurins. „Hann fann kassana þarna undir rúminu og notaði eitthvað af ljóðunum í sína plötu.“ Nú mætir Ásgeir Trausti, með kærustuna sem ætlar að bíða á meðan viðtalinu stendur. „Sæll Ásgeir minn, sástu nokkuð hana mömmu þína á vappi hérna?“ Einar Georg segir mér að ljóðabókin sé einmitt tileinkuð móður Ásgeirs, henni Pálínu. Mörg ljóðanna í bókinni voru hugsuð í aðra bók, „Vatnið í náttúru Íslands“, eftir Guðmund Pál Ólafsson náttúrufræðing. „Hann var æskuvinur minn, við þekktumst frá því við vorum fimm ára. Hann hringdi í mig þegar hann var að vinna að bókinni um vatnið og bað mig um að yrkja nokkur ljóð fyrir þá bók. Ég var nokkurnveginn búinn að því þegar hann dó. En við höfðum líka talað um það að gefa út minni bók þar sem hálf síða væri ljósmynd og hinn helmingurinn væri ljóð. Svo ég átti nokkuð af þessum ljóðum til þegar hann féll frá. Ég hætti að yrkja í nokkurn tíma eftir það en tók svo upp þráðinn aftur og úr varð þessi bók.“
En okkur hefur alltaf komið voðalega vel saman. Ég hef bara aldrei þurft að skamma hann.“ „Ég fékk líka alltaf að ráða hlutunum frekar mikið sjálfur í uppeldinu,“ segir Ásgeir. „Auðvitað var mér að einhverju leyti vísað í rétta átt, en það var einhver náttúrulegur rammi til staðar og innan hans fékk ég frekar mikið frelsi til að dafna sjálfur.“
og þú Gætir unnið weberr grill! eða glæsilega gjafakörfu
Sendu okkur okkur þína þína Sendu girnilegu matarmynd matarmynd girnilegu Taktu þátt í matarmyndaleik Gott í matinn. Útbúðu þinn uppáhaldsrétt úr ljúffengu hráefni frá Gott í matinn, taktu girnilega Instagram mynd af réttinum og deildu henni með okkur á Facebook. Girnilegasta matarmyndin verður valin úr pottinum og sigurvegarinn hlýtur að launum glæsilegt Weber grill.
24
viðtal
Helgin 27.-29. júní 2014
fyrir það að Ásgeiri hafi verið ýtt út í tónlistina og segir fjölskylduna ekki hafa spilað svo mikið saman heima við. „Við spiluðum nú alveg eitthvað saman pabbi,“ mótmælir Ásgeir. „Við spiluðum saman heima í stofunni og líka á nokkrum þorrablótum.“ „Ætli tónlistaruppeldið hafi ekki byrjað við orgelið í Hrísey,“ segir Einar þá en Ásgeir fæddist í Hrísey og þar bjó fjölskyldan fyrstu árin þar sem Pálína, mamma hans, var organisti. „Hann skreið alltaf undir fótunum á mömmu sinni þegar hún var að spila í messum og þá komu allskonar skrítin hljóð úr orgelinu,“ segir Einar og hlær. Kom þá aldrei neitt annað til greina en tónlistin? „Jú, jú, alveg hellingur annað, en svona endaði þetta,“ segir Ásgeir. „Og mikill þáttur í því er sennilega samstarf okkar pabba og hvernig það þróaðist. Það voru kannski aðallega íþróttir sem komu til greina en tónlistin var alveg jafn stór partur af mér.“ Fjölskyldan flutti töluvert milli staða vegna starfa Einars Georgs og Pálínu. Eftir búsetuna í Hrísey bjó fjölskyldan um nokkurn tíma á Húsavík, í Garði og á Reykjum áður en þau komu sér fyrir á Laugar-
bakka í Miðfirði. „Pabbi kenndi mér aldrei, nema bara í forfallatímum og íslensku. Mamma kenndi mér tónmennt en það truflaði mig ekkert. Hún reyndar skammaðist dáldið í tímum þegar við strákarnir vorum með mikinn hávaða. En þetta var allt bara mjög jákvætt.“
Aldrei feimnir við hvorn annan
Þjóðvísur Dagarnir eru leiftur sem logatungur teygja eitt andartak en hjaðna svo og deyja.
Ásgeir hefur talað um hversu erfitt það reyndist honum að koma fram opinberlega í byrjun og hefur haft það orð á sér að vera frekar feiminn. Þeir feðgar hafa þó aldrei verið feimnir við að deila sköpunargáfunni með hvor öðrum. „Ásgeir hefur aldrei verið hræddur við að sýna mér það sem hann er að gera. Þegar hann var yngri að semja lögin sín heima þá kom hann ævinlega til að leyfa okkur að heyra hvað hann væri að gera. Og ég var alltaf að sýna honum kvæði sem hann ætti að gera lag við. En hann var ekkert svo hrifinn af því að gera lög við kvæði, hann vildi frekar gera melódíurnar fyrst.“ „Nei, það hefur aldrei verið sami áhugi fyrir textasmíð eins og lagasmíð. En vonandi kemur það með þroskanum,“ segir Ásgeir en bætir við að hann sé nú heppinn að hafa svona góðan textasmið í fjölskyldunni. „Þar sem ég vildi nota
Dagarnir eru laufin sem vindar tína af trjánum og berast út á sædjúpin með ánum. Dagarnir eru fiskar sem smjúga gegnum greipar. Drottinn situr í himninum og keipar. Einar Georg Einarsson.
Ásgeir Trausti teiknaði myndir fyrir nýja ljóðabók föður síns, Hverafugla. Myndirnar teiknaði Ásgeir á tónleikaferðalagi sínu.
Fáðu þetta heyrnartæki lánað í 7 daga - án skuldbindinga
Prófaðu ALTA frá Oticon Góð heyrn er okkur öllum mikilvæg. ALTA eru ný hágæða heyrnartæki frá Oticon sem gera þér kleift
Bókaðu tíma í fría heyrnarmælingu og fáðu Alta til prufu í vikutíma
Sími 568 6880
að heyra skýrt og áreynslulaust í öllum aðstæðum. ALTA heyrnartækin eru alveg sjálfvirk og hægt er að fá þau í mörgum útfærslum.
| www.heyrnartækni.is |
Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Þjónusta á landsbyggðinni | Sími 568 6880
íslenskan texta þá fannst mér ekkert annað koma til greina en að fá texta hjá pabba. Þegar ég byrjaði að vinna í plötunni þá átti þetta aldrei að vera neitt neitt, hugmyndin var bara að taka upp nokkur lög í stúdíói en svo bara þróaðist þetta svona og ég er mjög ánægður í dag með að við fórum þessa leið.“
Vinna saman að lagi fyrir Japansmarkað
Ásgeir er tiltölulega nýkominn úr velheppnaðri tónleikaferð frá Japan og þeir feðgar vinna nú að því að snúa japönsku lagi yfir á ensku. „Ég gafst nú fljótlega upp á þessum japönsku táknum svo ég þýði þetta frá ensku. Ég gerði heillangan texta við þetta lag sem á að vera í útvarpinu í Japan,“ segir Einar. „Þetta er gert fyrir japanska plötuútgefandann en svona er oft gert í Japan, til að komast inn á markaðinn. Þá fá listamenn eitthvað mjög þekkt japanskt lag í hendurnar og „covera“ það, gera það að sínu eigin. Lagið er gert á nýju tungumáli, það verður áhugaverðara og öðruvísi og út frá því fá ný bönd athygli. Þetta er bara þeirra leið í Japan.“ „Hann er mjög kunnur í Japan, hann Ásgeir,“ grípur þá Einar fram í. „Kunnur í Japan?,“ endurtekur Ásgeir og hlær. „Ég er búinn að fara þangað einu sinni. En jú, það gengur samt ágætlega í Japan. Ég er að fara þangað aftur í júlí og það væri frábært ef þetta lag yrði komið í spilun áður. En við erum ekkert endilega að stefna frekar þangað en annað. Við erum líka á leið til Ástralíu þar sem eitt lag fór í spilun á útvarpsstöð og sló óvænt í gegn. Svo er það Frakkland og hitt og þetta sem er á döfinni,“ segir Ásgeir, fullur hógværðar.
Enginn hissa á velgengninni nema Ásgeir sjálfur
Hvað ætli pabbanum finnist um alla velgengnina? „Ég hef alltaf haft alveg óbilandi trú á honum Ásgeiri. Ég held að enginn hafi verið hissa á þessari velgengni nema hann sjálfur. Ef hann hefði farið í íþróttir þá hefði hann náð langt og ég vissi að ef hann færi í þetta þá myndi hann ná langt. Bara í hverju sem hann ætlaði sér. Hann fékk alltaf frelsi til að gera það sem hann vildi en ég var reyndar alltaf harður á því að hann hætti ekki að læra á gítar. Það kom upp svona letitímabil hjá honum eins og öllum krökkum en þá fékk hann rafmagnsgítar með því skilyrði að hann hætti ekki að læra á klassískan gítar.“ „Ég man að þið sögðuð þetta,
bæði með rafmagnsgítarinn og trommurnar, en smám saman fór alltaf meiri og meiri tími í hitt. Ég sinnti samt þeim klassíska eins mikið og ég þurfti og komst bara nokkuð auðveldlega í gegnum það,“ segir Ásgeir sem kláraði gítarnámið og gæti því sinnt kennslu eins og foreldrarnir, ef hann vildi. „Ég kenndi aðeins fyrir norðan og fannst það fínt, en ég var kannski ekki alveg með hugann nógu mikið við kennsluna þar sem platan var komin út og allt tengt henni farið af stað. En ég reyndi samt að gera námið skemmtilegt fyrir nemendurna, ég held að það skipti mestu máli til að byggja upp áhuga. Ef maður missir áhugann þá er þetta bara búið. Tónlistargleðin var það sem kom mér í gegnum námið, að gera það sem mann virkilega langar til að gera skiptir öllu máli. Að fara svo að spila með öðrum var það sem gaf lífinu eitthvað mjög mikið. Ég hugsaði tónlistarnámið alltaf sem eitthvað sem ætti eftir að hjálpa mér að þroskast til að gera mína eigin tónlist. Eða ég held það allavega, kannski hugsaði ég bara ekki neitt. En ég held að það sé klárlega hægt að gera tónlistarnám skemmtilegt. Mitt var það að minnsta kosti.“
Ætlar að planta 3000 trjám
„Ég er svo heimakær og sé mig ekki fyrir mér annarsstaðar en á Íslandi,“ segir Ásgeir aðspurður um framtíðina. „Mér finnst Reykjavík frábær. Fólkið í kringum mig segir reyndar að ég búi ekki í Reykjavík því ég bý í Norðlingaholti, lengst upp í sveit,“ segir Ásgeir og pabbi hans hlær. „Svo finnst mér alltaf gott að koma norður. Ég hef bara ekki verið nógu duglegur við það upp á síðkastið, enda bara svo margt í gangi. Nú er samt planið að fara og vera allavega í tvær vikur,“ segir Ásgeir og beinir orðum sínum til pabba síns. „Ég ætla að fara í skógræktina í viku og planta 3000 trjám.“ „Já, að vinna,“ segir Einar, „eins og hann gerði alltaf þegar hann var strákur.“ Talið berst að útgáfupartýi bókarinnar, hvort Ásgeir muni ekki taka lag við eitt ljóðanna. Jú, auðvitað mun hann gera það. En er nýja bókin kannski efniviður í næstu plötu? „Nei, þessi ljóð henta ekki alveg jafn vel til þess,“ segir Einar. „En ég er ekkert hættur að yrkja.“ Þeir feðgar eru greinilega rétt að byrja. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
GERÐU FRÁBÆR KAUP!
AFSLÁTTUR
af útsöluvörum í fatnaði, skóm og heimilisvöru Gildir til 12 september.
eyri Akur og á umar! ís
26
úttekt
Helgin 27.-29. júní 2014
Viðurkenningar Amiens International Film festival Frakkland Besta leikkona: Charlotte Böving Verðlaun hátíðarinnar: Benedikt Erlingsson
CPH:PIX Danmörk Áhorfendaverðlaun Politiken: Benedikt Erlingsson
Kvikmyndahátíðin í Gautaborg Svíþjóð Áhorfendaverðlaun – Besta skandinavíska myndin. FIPRESCI Prize
Kvikmyndahátíðin í San Fransisco Bandaríkin Benedikt Erlingsson tilnefndur sem besti nýi leikstjórinn
San Sebastian Film Festival Spánn Besti nýi leikstjórinn: Benedikt Erlingsson
Hross í oss komin með 70 stjörnur Kvikmyndin Hross í oss hefur farið sigurför um heiminn frá því að hún var frumsýnd hér á Íslandi á síðasta ári. Myndin hefur sópað að sér viðurkenningum nánast á öllum kvikmyndahátíðum sem hún hefur verið á og það er greinilegt að kvikmyndaáhugafólk um allan heim er hrifið af myndinni, kvikmyndatökunni og tónlistinni sem samin er af Davíð Þór Jónssyni.
Brúðargjöfin
O
f Horses and Men, eins og hún nefnist á ensku, er fyrsta kvikmynd Benedikts Erlingssonar í fullri lengd og má segja að hann hafi stimplað sig rækilega inn í hóp okkar fremstu kvikmyndagerðarmanna, og um leið orðinn einn áhugaverðasti leikstjórinn í Evrópu um þessar mundir. Dómar erlendra fjölmiðla hafa ekki látið á sér standa og hafa gagnrýnendur keppst við að ausa lofi yfir myndina og
sem mýkist ár eftir ár
leikstjóra hennar Benedikt Erlingsson. Fréttatíminn tók saman gagnrýni frá átján dagblöðum og netmiðlum og hefur myndin samtals fengið 70 stjörnur. Myndin fær nánast alltaf fjórar stjörnur eða meira. Enska dagblaðið The Guardian segir myndina stórkostlega áhugaverða á margan hátt, og segir í dómi blaðsins að Benedikt nái að sýna samband hests og manns á mjög hreinskilinn og rómantískan hátt. Blaðamaður er sannfærður um að myndin eigi skilið þann „cult“ status sem hún hefur hlotið. Bandaríska kvikmyndatímaritið Variety fer einnig fögrum orðum um myndina og segir hana fulla af dásamlega þurrum húmor og mögnuðum senum sem sýna ótrúlegt landslag Íslands. Einnig minnist blaðið sérstaklega á kvikmyndatökuna sem var í höndum Bergsteins Björgúlfssonar. Það verður spennandi að sjá hvað Benedikt tekur sér fyrir hendur næst, en ljóst er eftir því verður beðið með mikilli eftirvæntingu, um allan heim. Kvikmyndin Hross í oss er enn í sýningu í Bíó Paradís. Hannes Friðfinnson
Úrval brúðargjafa á tilboðsverði Ofið úr Pima bómull sem er einstök að gæðum Lín Design Laugavegi 176 og Glerártorgi www.lindesign.is Sími 533 2220
hannes@frettatiminn.is
Benedikt Erlingsson tekur við verðlaunum í San Sebastian
Kvikmyndahátíðin í Tallin Eistlandi FIPRESCI Prize: Benedikt Erlingsson Besta myndin Besta kvikmyndatakan: Bergsteinn Björgúlfsson
Kvikmyndahátíðin í Tókýó Japan Besta leikstjórn
Kvikmyndahátíðin í Tromsö Noregur Besta myndin
Les Arcs kvikmyndahátíðin Frakkland Besta mynd Besta tónlistin – Davíð Þór Jónsson
The Youth Prize kvikmyndahátíðin í Tarragona Spánn
Kvikmyndahátíðin í Aubagne Frakkland Grand Prix Besta tónlistin
Golden Iris Brussel Belgía Besta myndin
Edduverðlaunin Ísland Besta mynd Besta handrit Besti leikstjóri Besta kvikmyndataka Besti karlleikari í aðalhlutverki Bestu tæknibrellur
Að lifa í jafnvægi
HVÍTA HÚSÍÐ / SÍA 14-0766
Holl fæða hjálpar okkur að skapa stöðugleika í líkamanum og lífinu. Ab vörurnar stuðla að lifandi jafnvægi.
28
heilsa
Helgin 27.-29. júní 2014
Krukkur utan af Nestlé skyndikaffi henta vel undir krukkusalat. Í þessu salati er þúsundeyjasósa, tómatar, paprika, súr gúrka, kotasæla, krydd og blandað grænt salat. Ljósmynd/Hari
Brakandi ferskt krukkusalat Salat í krukku er nýjasta æðið vestanhafs og skal engan undra því það er sérlega þægilegt að geta tekið með sér salat í krukku. Galdurinn við að salatið haldist ferskt felst í því hvernig raðað er í krukkuna. Aðalatriðið er að salatdressingin sé neðst og kálið efst.
G
lerkrukkur eru til margs nýtilegar. Undanfarið hafa þær verið vinsælar undir hvers konar heilsudrykki sem fólk fer með í vinnuna en nú er búið að finna ný not fyrir þær, undir svonefnd krukkusalöt. Til að salat geymist vel í krukku þarf að raða í hana eftir kúnstarinnar reglum og ef vel tekst til er jafnvel hægt að búa til salat sem helst ferskt og brakandi í nokkra daga. Við mælum með allt að lítra krukkum með víðu opi undir matarmikið salat en fyrir smærri skammta eru vitanlega bara notaðar minni krukkur.
Þá er það léttara grænmeti sem kemur þar ofan á, sveppir og niðurskorinn laukur, en líka ávextir á borð við mandarínubáta eða ber. Athugið að ef nota á avókadó eða epli í salatið þarf að setja á það sítrónusafa til að það verði ekki brúnt.
Því næst kemur kálið sem tekur þó nokkurt pláss. Spínat hentar þarna afar vel en iceberg verður fljótt brúnt og best að sleppa því. Það er allt í lagi að þrýsta kálinu aðeins saman en ekki þrengja um of að því. Lykillinn að því að salatið haldist ferskt er að kálið komist ekki í snertingu við dressinguna og blaut innihaldsefni. Krukkuna þarf því að geyma upprétta. Þeir sem vilja geta bætt hnetum og fræjum, jafnvel þurrkuðum ávöxtum efst, og lokið svo skrúfað fast á.
Til að búa til krukkusalat:
Salatdressingin er sett á botn krukkunnar. Ekki er mælt með þykkri dressingu því hún festist of mikið á botninum.
Næsta lag er þungt grænmeti. Kirsuberjatómatar henta betur en niðurskornir tómatar því þeir halda sér betur. Gulrætur, gúrka og paprika koma hér sterkt inn.
Þegar borða á salatið er það einfaldlega hrist saman í krukkunni og sturtað á disk. Einfaldara gerist það ekki.
Próteingjafarnir koma næst. Kjúklingur, túnfiskur, egg eða baunir.
Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
Besti bíllinn. Audi A3 hefur verið valinn besti bíll ársins 2014* af blaðamönnum frá 22 löndum. Takk fyrir okkur!
Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 7,1-1,5 l/100 km, CNG 3,3-3,2 kg/100 km; E-Tron blönduð orkunotkun í kWh á 100 km: 11,4; CO2 útblástur í blönduðum akstri: 165-35 g/km, CNG 92-88 g/km. Uppgefnar tölur miðast annars vegar við bensín- og hinsvegar rafmótor. *World Car Awards 2014, New York: www.wcoty.com
HÚÐIN Í SÍNU BESTA FORMI. NÚNA. Í KVÖLD. Á MORGUN.
NÝTT
SKIN • BEST
LEIGHTON MEESTER
LAGFÆRIR EINS OG SERUM, VERNDAR EINS OG KREM
ÞREYTULEG HÚÐ – ÓJÖFN HÚÐ – FÍNAR LÍNUR STRAX: jafnari og mýkri húð, full af orku. EFTIR DAGINN: húðin er jafn mjúk og slétt og að morgni. EFTIR 8 VIKUR*: jafnvel vinir tala um hvað húðin er miklu fallegri. ANDOXANDI OG VERNDAR HÚÐINA.
*Neytendapróf. 111 konur.
30
viðtal
Helgin 27.-29. júní 2014
Tölvufíknin heltók líf mitt Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson heillaðist ungur af tölvuleikjum og í dag gerir hann sér grein fyrir því að hann var orðinn tölvufíkill strax sem unglingur. Hann glímdi einnig við matarfíkn og um tíma var hann í ræktinni tvo tíma á dag beinlínis til að geta eytt afgangnum í að spila tölvuleiki og borða. Þorsteinn hefur haldið fyrirlestra um tölvufíkn um allt land og var að opna fræðsluvef um fíknina.
É Ég gat þá verið að í 18 tíma á dag, jafnvel lengur, án þess að drekka kaffi eða neyta örvandi efna. Í tölvunni gleymdi ég mér alveg, og áhyggjur voru á bak og burt. Ég hellti mér í tölvuheiminn og hinn raunverulegi heimur sat á hakanum.
g var nánast búinn að klúðra lífi mínu vegna tölvufíknar. Þegar ég var 34 ára gamall var ég stórskuldugur, ómenntaður, átti hvorki konu né börn og nýfluttur aftur heim til foreldra minna. Mér var samt alveg sama því mér gekk vel í vinnunni þar sem ég var yfir tölvuleikjadeild BT og gat spilað tölvuleiki minnst 10 tíma á dag,“ segir Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson, 44 ára framhaldskólakennari sem náði að sigrast á tölvufíkninni og lifir gjörbreyttu lífi í dag. Þorsteinn hefur frá árinu 2006 haldið fyrirlestra um tölvufíkn í skólum um allt land og opnaði á dögunum vefsíðuna Tolvufikn.is. „Eftirspurnin eftir fyrirlestrunum er alltaf að aukast og ég ákveð að koma efninu á vefinn til að fólk sé ekki bundið við að koma á fyrirlestur til að fá þessa fræðslu,“ segir hann.
Tölvuneyslan gekk fyrir
Hann var aðeins níu ára gamall þegar hann sá Pac Man og Space Invaders í fyrsta skipti í spilakassa og varð gjör-
samlega heillaður. Ellefu ára gamall komst hann fyrst í vandræði vegna tölvuleikja þegar hann eyddi öllum blaðburðarpeningunum sínum í spilakassa. „Ég var þarna strax orðin fíkill. Það komst ekkert annað að hjá mér,“ segir hann. Þorsteinn fékk Sinclair Spectrum leikjatölvu í fermingargjöf og þegar hann var ekki á spilakassastaðnum Tralla á Suðurlandsbraut var hann heima í tölvunni, skólinn sat á hakanum og hann átti enga vini nema í tengslum við tölvuleikina. Með tilkomu netsins varð fjandinn laus. „Ég gat þá verið að í 18 tíma á dag, jafnvel lengur, án þess að drekka kaffi eða neyta örvandi efna. Í tölvunni gleymdi ég mér alveg, og áhyggjur voru á bak og burt. Ég hellti mér í tölvuheiminn og hinn raunverulegi heimur sat á hakanum.“ Hann hafði klúðrað tveimur samböndum en stóð nokkurn veginn á sama því hann hafði þá nægan tíma fyrir tölvuleikina. Það síðasta sem hann hugsaði sér var að eignast maka því það myndi eingöngu trufla „tölvuneysluna,“ eins og hann orðar það.
Gráir og guggnir karlmenn Þrítugur fékk Þorsteinn draumastarfið sem deildarstjóri tölvuleikjadeildar BT í Skeifunni. „Ég stóð mig vel í þessu starfi. Þess var krafist að ég prófaði alla leikina sem hentaði mér mjög vel. Ég var sérfræðingur í öllum leikjunum og vissi alltaf hvað viðskiptavinirnir vildu.“ Hann fékk hins vegar nýja sýn á líf sitt eitt kvöldið þegar BT var með miðnæturopnun vegna nýrrar uppfærslu á vinsælum fjölspilunarnetleik, Dark Ages of Camelot. „Mér brá þegar ég horfði yfir hópinn og sá að þarna voru mestmegnis karlmenn á mínum aldri sem voru gráir og guggnir. Auðvitað voru einhverjir reffilegir þarna inn á milli en mestmegnis voru þetta illa farnir menn. Mér leið eins og það væri nýkomin sending af einhverju dópi til landsins og þarna væru þeir að bíða eftir dópinu sínu. Þetta var í fyrsta sinn sem ég fór að velta fyrir mér hvort þetta væri fíkn, hvort ég væri með tölvufíkn.“ Þorsteinn ákvað að gera tilraun á sjálfum sér og hreinlega slökkti á tölvunni. „Ég fékk kvíðakast, varð þungFramhald á næstu opnu
Njóttu sumarsins! 383 kr/stk.
Plastglös
Plastglös á fæti
5.679 kr.
4.179 kr.
16 stk. í pakka
Grill plankar 7 stk.
8 stk. í pakka
2.679 kr. Lægra verð
KL Organic Lemonade
Stór blómaker
Áltrappa
Dömu hlýrabolir
998 kr.
42,5 og 49,5 cm. á hæð
7.140 kr. Áður 8.925 kr.
Samanbrjótanleg með hillu
7.798 kr.
3.369 kr.
KL Margarita Mix
Adidas íþróttasokkar
Ferðataska á hjólum
Kælibox á hjólum
998 kr.
4.495 kr.
14.998 kr.
11.990 kr.
Sundvesti fyrir börn
Ice Tea
2,8 lítrar
1,75 lítrar
6 stk. í pakka
Stærð 58,4 x 36,8 cm
Með öryggissmellu
5.498 kr.
2 í pakka
58 lítrar.
Nokkrar bragðtegundir
379 kr.
2 fótboltamörk með burðartösku 5 vesti fylgja með - (Stærð: 183 x 122 cm.)
24.998 kr.
Dalvegur 10-14 | 201 Kópavogur Sími: 560-2500 | kostur@kostur.is | www.kostur.is
Með fyrirvara um villur og á meðan birgðir endast. Athugið að verð geta breyst milli sendinga.
20%
ÚTSALAN ER HAFIN
32
viðtal
Helgin 27.-29. júní 2014
30-50% afsláttur af öllum útsöluvörum
Verslunin Belladonna
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is
VARSTU BÚIN AÐ FRÉTTA AÐ Á FISKISLÓÐ 39 ER ...
bóka, l a v r ú a t es landsins m verði? s g a l r o F á dsins? n a l d l i e d orta stærsta k www.forlagid.is
lyndur og vaknaði í svitakófi á nóttunni. Ég þurfti að ganga í gegnum þessi fráhvörf til að átta mig á því að þetta væri ekki eðlilegt.“ Hann hefur einnig glímt við matarfíkn og til að vega upp á móti þessum vandamálum sínum fór hann að stunda mikla líkamsrækt. „Ég æfði tvo tíma á dag til að halda líkamanum gangandi. Annars hefði ég bara orðið sjúklingur. Ég stundaði líkamsrækt af kappi til að geta spilað tölvuleiki og borðað eins og svín.“ Hann gekk í gegn um algjöra naflaskoðun og segir stærsta skrefið að viðurkenna að tölvunotkunin sé vandamál og hafa vilja til að takast á við það.
Átti fáa vini
„Fjöldi klukkustunda fyrir framan tölvu segir ekki til um hvort þú átt
við vandamál að etja heldur hvaða áhrif tölvunotkunin hefur á þig. Í raun eru þetta fjórir þættir sem hafa þarf í huga; Hvaða áhrif tölvunotkunin hefur á samskipti þín við fjölskylduna, hvaða áhrif hún hefur á líkamlega heilsu, hvaða áhrif hún hefur á þá ábyrgð sem þú hefur, vinnu og skóla, og svo loks hvaða áhrif hún hefur á félagsleg samskpti. Það er fullt af fólki sem er mikið í tölvunni en notar hana skynsamlega og til góðra verka. Ég hins vegar hugsaði ekki um heilsuna nema í lokin, ég eignaðist ekki mína eigin fjölskyldu, ég kom með afsakanir til að þurfa ekki að hitta fólk og geta í staðinn verið í tölvunni. Ég átti fáa vini nema í gegn um tölvuna enda sóttist ég ekki í vinskap þeirra sem höfðu ekki sömu áhugamál og ég.“
Lífsglaður og jafnréttissinnaður leikskólakennari Leikskólarnir Hjalli í Hafnarfirði og Ásar í Garðabæ auglýsa eftir körlum og konum til starfa, leikskólakennurum eða fólki með aðra uppeldismenntun. Við leitum að jákvæðum einstaklingum sem eru tilbúnir að tileinka sér starfshætti Hjallastefnunnar af metnaði, gleði og kærleika. Viðkomandi þarf að sýna sjálfstæði í vinnubrögðum og hafa brennandi áhuga á jafnrétti og lýðræði í leikskólastarfi. Skólar Hjallastefnunnar starfa að sameiginlegum markmiðum eftir sömu hugmyndafræði en sjálfstæði hvers skóla er mikið. Jafnréttisuppeldi, skapandi hugsun, félagsþjálfun og einstaklingsstyrking eru innviðir hugmyndafræðinnar sem við teljum að geti skipt sköpum í þroska komandi kynslóða. Um er að ræða framtíðarstörf. Áhugasamir hafi samband við skólastjóra Hjalla, Árný Steindórsdóttur á hjalli@hjalli.is eða í síma 8460129 eða Gróu M. Finnsdóttur á asar@hjalli.is eða 869-5426.
Hugmyndina að því að miðla af sinni reynslu fékk hann frá deildarstjóra í Langholtsskóla árið 2006 þegar Þorsteinn var að segja frá því hvernig hann hafði tekist á við tölvufíknina og breytt lífi sínu. Viðtökurnar voru svo góðar að óskað var eftir fleiri fyrirlestrum og nú er vefurinn komin í loftið. Tolvufikn.is er alhliða upplýsingavefur um tölvufíkn. Þar er að finna upplýsingar um helstu einkenni tölvufíknar, bæði hjá börnum og fullorðnum, þar eru hægt að nálgast tvo fyrirlestra í heild sinni, auk þess sem þar eru til að mynda ráð til foreldra varðandi svokallað tölvuuppeldi. „Það er ekki rétta leiðin að taka tölvurnar af börnum og unglingum heldur þarf að fræða þau og kenna þeim að nota tölvuna á uppbyggjandi hátt.“
Algjör viðsnúningur
Þorsteinn bendir á að á árum áður hafi aðallega verið talað um tölvufíkn í tengslum við tölvuleikjanotkun unglingspilta en með tilkomu netsins og samskiptamiðla séu mun fleiri hópar sem eigi við tölvufíkn að stríða. Hann leggur áherslu á að markmiðið með fyrirlestrum hans og vefsíðunni sé að koma því á framfæri að óeðlilega mikil tölvunotkun sé vandamál og að það sé vandamál sem hægt sé að sigrast á. „Í dag er ég búinn að vera í sambúð með góðri konu í 10 ár. Hún átti tvö börn fyrir og við höfum eignast tvö til viðbótar saman. Við erum búin að borga niður skuldir, á þessum tíma er ég búinn að ljúka stúdentsprófi, tveimur háskólagráðum í kennslufræðum og síðustu helgi útskrifaðist ég með diplómu í stjórnunarfræði mennta-
Helgin 27.-29. júní 2014
BIRTINGARÁÐGJAFAR Á BETRI STOFU
Mér leið eins og það væri nýkomin sending af einhverju dópi til landsins og þarna væru þeir að bíða eftir dópinu sínu.
Hefur þú góða þekkingu á markaðsfræðum? Hefur þú menntun og reynslu af vinnu við nýmiðla og aðra miðla? Við leitum að öflugu fólki til að vinna við framúrskarandi birtingaráðgjöf; skemmtilegum starfsfélögum með góðan skilning á tölfræði, markahópagreiningu og þekkingu á helstu forritum þar að lútandi. Hafðu samband sem fyrst því við göngum hratt frá málum. Netfangið er: atvinna@bestun.is
bankastræti 9
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 4 - 1 4 2 8
562 2700
Sjóvá er stoltur aðalstyrktaraðili Slysavarnafélagsins Landsbjargar Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson sneri við blaðinu 34 ára þegar hann var skuldugur, barnlaus og ómenntaður. Nú er hann hamingjusamur fjölskyldufaðir með góða menntun og hefur lært að stýra tölvunotkun sinni. Ljósmynd/Hari Möguleg eink enni tölv ufík nar
Er fyrsta verkefni þitt þegar þú kemur heim að fara í tölvuna?
Er tölvunotkunin farin að taka tíma frá svefni?
Fer makinn í taugarnar á þér með nöldri vegna tölvunnar eða snjallsímans?
Tilkynnir þú stundum veikindi vegna þess að þú varst of lengi í tölvunni?
Hafa einkunnir lækkað hjá þér eða hefur þér farið að ganga verr í vinnunni?
Finnur þú fyrir óróleika ef þú kemst ekki í tölvuna eða snjallsímann?
Hefur þú reynt að minnka
tölvunotkunina án árangurs? Brot af þeim spurningum sem velt er upp á síðunni Tolvufikn.is og fólki sem telur tölvunotkun sína vera of mikla.
stofnana. Ég er síðan kominn inn í rafmagnsfræðina, námið sem ég klúðraði þegar ég var í spilakössunum á sínum tíma. Allt þetta hef ég gert meðfram fullri vinnu og náð að sinna fjölskyldunni. Líf mitt hefur tekið stakkaskiptum Ég fór frá því að vera „nobody“ í að vera einhver. Ég sé núna hvað ég sóaði miklum dýrmætum tíma í tölvuleiki. En það er betra seint en aldrei að snúa við blaðinu.“ Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
GEFUM GÓÐ RÁÐ á völdum stöðum um allt land í dag
Í dag, föstudaginn 27. júní, verða sjálfboðaliðar frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg á völdum stöðum um allt land og afhenda ferðalöngum poka með fræðsluefni, framrúðuplástrum og smá glaðningi sem getur komið sér vel á ferðalögum um landið. Á sama tíma halda sjálfboðaliðar félagsins til fjalla. Vakt verður haldið úti í júlí og ágúst á fjórum stöðum þetta sumarið; á Kili, á Sprengisandi, að Fjallabaki og á svæðinu norðan Vatnajökuls. Hálendisvaktin styttir viðbragðstíma til muna og eykur þannig öryggi þeirra sem á hálendinu eru.
AF ÞVÍ AÐ LÍFIÐ ER DÝRMÆTT
101 reykjavík
www.bestun.is
34
METSÖLULISTI EYMUNDSSON VIKAN 18.06.14 - 24.06.14
viðhorf
Engir Bjarnabófar – en samt
E
HELGARPISTILL
1
Amma biður að heilsa Fredrik Backman
2
Vegahandbókin 2014 Steindór Steindórsson
Jónas Haraldsson
Iceland Small World - lítil Sigurgeir Sigurjónsson
4
Bragð af ást Dorothy Koomson
5
Íslenskar þjóðsögur
6
Iceland Small World - stór Sigurgeir Sigurjónsson
7
Piparkökuhúsið Carin Gerhardsen
8
Síðasta orðsending elskhugans Jojo Moyes
9
Skrifað í stjörnurnar John Green
10
155 Ísland Páll Ásgeir Ásgeirsson
SAMKVÆMT BÓKSÖLU Í PENNANUM EYMUNDSSON UM LAND ALLT
Teikning/Hari
jonas@ frettatiminn.is
3
Helgin 27.-29. júní 2014
Enn rata ég ýmsa stíga í æskuhverfi mínu þótt áratugir séu síðan ég flutti þaðan. Börn finna sér leiðir eins og vatnið, þær stystu. Sama gildir um þær grundir sem ég gekk sem drengur í sveit. Daglegt rölt kúasmala hafði það í för með sér að umhverfið festist í barnsminninu. Það átti við um stórt og smátt, fjöll, ár, hjalla og kletta en líka læki, þúfur, lyng og blóm. Þar treysti ég mér vel að rata þótt fjárgötur séu horfnar og gróður allur hávaxnari eftir að menn og skepnur hættu að troða þær. Mín börn eru sennilega betur að sér um leynda stíga í sínu æskuhverfi en ég, þar sem leiðir þeirra lágu í skóla eða til ýmissa leikja. Fossvogsdalurinn býr yfir töfrum. Mín leið heim var eftir hefðbundnu gatnakerfi í bíl. Þótt við foreldrarnir röltum stundum um hverfið var það eftir gangstéttum og malbikuðum stígum. Eftir að við fluttum okkur um set, að næsta vogi, sjálfum Kópavoginum, býður umhverfið eins og fyrr upp á ýmis ævintýri fyrir börn, það er að segja barnabörn okkar. Við fengum við fjöruna í kaupbæti. Hún kallar á skoðunarferðir ungs fólks enda er þar að finna skeljar og litskrúðuga kuðunga sem safna má í poka og skoða þegar heim er komið. Steinvölur þar freista og fara vel í vasa. Ef þær eru af réttri lögun má fleyta með þeim kerlingar. Þangið er vert skoðunar og skemmtilegt er að sprengja blöðruþang. Fuglarnir kóróna síðan þetta sköpunarverk náttúrunnar, sendlingar og háfættir vaðfuglar auk æðarfugls. Spölkorn er að Kópavogslæknum þar sem endurnar halda sig, auk annarra fugla og vilja sitt brauð. Svanirnir þar gefa hins vegar ekkert eftir og endurnar mega sín lítils þegar þeir mæta á svæðið. Þá eru mávarnir sísvangir. Við reynum samt að haga því svo að hinar eiginlegu bra-bra fái sitt, þó ekki þessa dagana meðan ungarnir eru litlir. Þá er víst hætta á því að mávar í brauðleit gleypi þá í framhjáhlaupi. Tímabundna brauðbannið er virt því við erum í liði með andarungunum. Ævintýraskógurinn er svo kapítuli út af fyrir sig, skógarlundur með hávöxnum trjám á Kópavogstúni. Þar er hægt að skjótast milli trjáa og hittast í miðju rjóðri þar sem bekki og eldstæði er að finna. Þangað fara heilu leikskóladeildirnar þegar vel viðrar og þangað göngum við stundum. Hinir eldri geta beðið á bekk meðan ungviðið fær útrás með ærslum og klifri. Á Rútstúni, þar sem Kópavogsbúar fagna þjóðhátíðardeginum, er síðan leiktæki að finna, rólur, klifurgrindur og vegasölt sem gaman er að atast í – og jafnvel má skreppa í sund í laugina við norðurenda túnsins, ef þannig stendur á.
Þetta hélt ég, þar fyrir stuttu, að væri nóg ævintýraland fyrir yngstu kynslóðina en komst að því að svo er ekki. Ég vissi ekki af því að í okkar nánasta umhverfi væri seiðandi aðdráttarafl sem slægi allt annað út, fjöru, andapoll og ævintýraskóg. Ég hafði rölt á Rútstún með þrjú barnabörn, tvo fimm ára gutta og átta ára stúlku. Í leiktækjunum var tekið á því þar til allir höfðu fengið nóg, einkum afinn sem óttaðist að fimm ára deildin færi sér að voða þegar hæst var klifrað og látið vaða niður súlu í líkingu við það sem sjá má í kvikmyndum þar sem slökkviliðsmenn láta sig húrra milli hæða. Allt gekk þetta þó slysalaust en kærkomið var að ganga heim í blíðunni og tína blóm handa ömmu. Skrautlegastir voru fíflablómvendirnir en sóleyjar fengu einnig að fljóta með – sem og gleym mér ei til að festa í barminn. Við blómatínsluna röltum við niður vegspotta við leikskóla annars drengsins, þar sem blóm voru á báðar hendur. Það var þar sem stúlkan leit upp – kippti í handlegginn á afanum – og sagði á innsoginu: „Þarna eru bófarnir.“ „Hvaða vitleysa er þetta í þér barn, það eru engir bófar, hér,“ sagði ég. Samt leit ég í kringum mig til þess að fullvissa mig um það að í þessu friðsæla hverfi væru engir á ferð sem líktust Bjarnabófunum í Andabæ, í rauðum treyjum, bláum buxum, með svartar grímur og skeggbrodda. Eins og ég þóttist vita var enga slíka kóna að sjá. „Jú, víst,“ sagði stúlkan ákveðnari en fyrr og beindi athygli afa síns að næsta húsi við leikskólann, þar sem við vorum í óða önn að safna í blómvendi, en í garðinum við það hús var fólk í körfubolta í góða veðrinu. „Þarna eru bófarnir, ég sé þá,“ sagði sú stutta og gaf sig ekki. Þá rann upp fyrir mér ljós. Við vorum við hliðina á okkar góðu grönnum í Kvennafangelsinu. „Þetta eru engir bófar,“ sagði ég, „þetta eru bara konur eins og hverjar aðrar sem þurfa að vera þarna í smátíma vegna þess að þær hafa eitthvað misstigið sig.“ „Það eru kallar þarna líka,“ sagði stúlkan sem sá það kyn sennilega frekar fyrir sér sem bófa en konurnar. „Þetta eru líka hinir bestu menn,“ bætti ég við, „fólkið er bara að leika sér í boltaleik og hafa það gott, eins og við. Höldum nú áfram að tína blóm handa ömmu.“ Stúlkan lét gott heita og hélt áfram að safna í vöndinn, en gjóaði samt augunum annað veifið á fólkið í körfuboltanum. Amma tók blómvöndunum fagnandi þegar við komum heim – en ég velti fyrir mér hugsanlegri fyrirspurn, næst þegar ég býð í gönguferð í fjöruna eða ævintýraskóginn, hvort ég sé frekar til í að ganga að þeim forboðna stað sem finnst í grenndinni – og skoða „bófana“.
Myndin Paradís:Ást fjallar um konu á miðjum aldri sem fer sem kynlífsferðamaður til Kenýa.
Bíó fyrir eldri borgara V
ið eigum vinabíó í Árósum í Danmörku sem hefur lengi vel boðið upp á sérstakar sýningar fyrir eldri borgara þar sem boðið er upp á kaffi og bakkelsi að lokinni sýningu. Okkur fannst tilvalið að taka þessa fínu hefð upp hér í BíóParadís,“ segir Ása Baldursdóttir dagskrárstjóri Bíó Paradísar. „Við ákváðum að taka til fjórar mjög góðar myndir sem hópar geta þá pantað sér miða á.“ Myndirnar sem í boði eru, eru margverðlaunaðar og umdeildar. Um er að ræða vinningsmynd Berlínarhátíðarinnar, dramatíska mynd um konu sem reynir að koma böndum á stjórnsaman son sinn sem kærður hefur verið fyrir mann-
dráp, „Paradís:Ást“ úr Paradísartrílógíunni um miðaldra konu sem heldur til Kenýa sem kynlífsferðamaður, danska dramamynd um viðkvæmann kraftajötunn sem er að leita að ástinni og „Broken Circle Breakdown“ sem hlotið hefur gríðarlega athygli og er talin ein helsta listræna evrópska kvikmyndin á síðasta ári. „Þetta eru ekki bara myndir um eldri borgara því það er algjör klisja að eldri borgarar vilji bara horfa á eldri borgara,“ segir Ása. „Ég myndi segja að þetta væri mjög skemmtilegt og hresst val mynda. „Paradís:Ást“ er til að mynda aðsóknarmesta mynd Bíó Paradísar frá upphafi. Hún vakti mikla athygli í samfélaginu og
því mjög gaman að geta boðið eldri borgurum upp á svona umtalaða mynd. Þetta er líka mjög skemmtilegt vegna þess að það panta hér hópar úr mismunandi áttum miða á sýningarnar og þá er fólk að hitta hér gamla kunningja sem það hefur kannski ekki séð í mörg ár.“ Sýningar myndanna, sem allar eru með íslenskum texta, verða í boði alla laugardaga og sunnudaga klukkan 14. Miðaverð er 2000 krónur fyrir mynd, kaffi og meðlæti og hægt er að panta sæti í síma 695 2299 eða á netfangið midasala@bioparadis.is. Miðað er við minnst 10 manna hópa. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
Sól og sumar
Já sumarið verður brasilískt með Kjarnafæði.
Veldu gæði - veldu Kjarnafæði
úttekt
36
Heimastjórn á Íslandi
Ísland verður sjálfstætt ríki og Sveinn Björnsson kjörinn forseti.
Enn 3 ár í það að íslenskt sjónvarp verði til
Þriðja útvarpsstöðin opnar í Makedóníu
Bítlarnir slá í gegn
Kringlan opnar í Reykjavík
Selma lendir í 2. sæti í Eurovision
Íslendingar eru um 320 þúsund manns
Svíar verða heimsmeistarar í handbolta
Coventry er 22. stærsta borg Englands, 325 þúsund íbúar
Árið
Ísland er að jafna sig af svarta dauða
875 1500 1904 1944 1963 1987 1999 2013
ú t lön d
Ísl a n d
Ingólfur Arnarsson finnur Ísland
Helgin 27.-29. júní 2014
Hjaltlandseyjar Endurreisnarog Orkneyjar tímabilið í fullum fara undir blóma, madrigalar krúnu Haralds sungnir í borgum hárfagra Mið-Evrópu
Fyrsti nýársfögnuðurinn á Times Square í New York
Magasin du Nord hefur verið opið í 111 ár í Kaupmannahöfn
Við erum stór, miðað við höfðatölu Íslendingar eru frábærir, klárir og skemmtilegir. Við höfum afrekað ótrúlegustu hluti á heimsvísu. En samt finnst okkur allir eitthvað svo glataðir.
V
Dýnudagar
STARLUX OG MEDILINE HEILSURÚM Stærðir:
80 x 200 cm 90 x 200 cm 100 x 200 cm
120 x 200 cm 140 x 200 cm 160 x 200 cm 180 x 200 cm
20% afsláttur
30% afsláttur
20-40% afsláttur
Dýnur og púðar
Eggjabakkadýnur
sniðnir eftir máli eða sniðum. Með eða án áklæðis. Mikið úrval áklæða
mýkja og verma rúmið, þykktir 4-6 cm. Tilvaldar stöðluðum stærðum í sumarhúsið, ferðaeða skv. máli bílinn og tjaldvagninn
Yfirdýnur
20%
afsláttur Dýn
stan
uda
da ti
l lok
gar
júní.
Svampdýnur
20%
afsláttur
Mikið úrval af svefnstólum og sófum í
Starlux springdýnur
20%
afsláttur
Gleymum því ekki að hvítlaukurinn kom til Íslands um svipað leyti og pönkið, sem kom til landsins um svipað leyti og það var búið annarsstaðar. En við erum samt töff, svona miðað við höfðatölu.
ið Íslendingar erum lítil þjóð. En við eigum alveg ótrúlega erfitt með að viðurkenna það. Við keppumst við að mæra allt sem við gerum, allt frá því að danskur knattspyrnumaður eigi íslenska langömmu yfir í alla sigra Bjarkar Guðmundsdóttur. Alltaf skulum við tileinka okkur þessa velgengni og þakka almættinu fyrir það hvað við erum frábær, svona miðað við höfðatölu. Okkur finnst við líka töluvert betri en flestar þjóðir, ekki bara í kringum okkur, heldur um heim allan. Við gerum óspart grín að því hvernig aðrar þjóðir haga sér, klæða sig, tónlist þeirra og matargerð. En af hverju erum við að þessu? Hvaða minnimáttarkennd er þetta alltaf? Við erum ung þjóð, eiginlega það ung að við höfum ekki unnið okkur inn þann rétt að gagnrýna alla aðra. Pabbi minn er eldri en sjálfstæði okkar, hann fæddist í torfbæ en hann talar samt ekki dönsku. Þegar hið svokallaða góðæri gekk yfir landið þá var það hópur Íslendinga sem keypti rótgróin dönsk fyrirtæki eins og Magasin du Nord og þeir ætluðu sko aldeilis að gera það flott og hipp og kúl eins og Íslendingar kunna að gera. Magasin du Nord opnaði í Kaupmannahöfn árið 1870. Íslendingar fengu samt ekki stjórnarskrá með takmarkaðri heimastjórn frá Dönum fyrr en 4 árum seinna, og verslun var ekki byrjuð af neinu ráði hér á landi um þetta leyti. Dönum fannst mikilvægara að efla verslun heima fyrir áður en þeir nenntu að sinna þessum hræðum á Íslandi. Í dag er Magasin du Nord aftur í eigu Dana, við höndluðum ekki að reka verslun á Strikinu. Samt finnst okkur Danir smá hrokafullir. Á vorin þegar þjóðin keppist við það að spá okkur sigri í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva hefst alveg magnaður rembingur sem á sér enga hliðstæðu. Við horfum á kynningarþætti um lög annarra þjóða og hlæjum dátt að þessum vitleysingum sem halda að geti sungið betur en við. Sérstaklega þjóðum sem liggja austar í álfunni. Við horfum með fyrirlitningu á framlag Pólverja og tölum opinskátt um það hvað þeir eru ótrúlega gamaldags og glataðir. Við erum svo miklu meira kúl. Pólverjar reistu byggingar og kastala árið 1025 sem standa enn, og eru óbreyttir. Þeir drukku úr kristal og nutu fæðutegunda sem komu ekki til Íslands fyrr en um 800 árum síðar. Ég veit ekki hvað
var að gerast á Íslandi árið 1025 en ég veit að fyrsta húsið sem byggt var með steinsteypu var á Akranesi í kringum 1880. Pólverjar eru samt gamaldags. Við eigum bestu kokka heims. Við eigum kokk sem er með besta matsölustaðinn í London og auðvitað förum við öll á þann stað þegar við ferðumst þangað. Það er búið að opna hamborgarabúlluna á nokkrum stöðum í Evrópu og auðvitað förum við þangað líka. Það vita það allir að það gerir enginn betri hamborgara en við Íslendingar, eða hvað? Við erum alveg ótrúlega vanþróuð þjóð þegar kemur að mat. Fram að seinni heimsstyrjöld þá var eiginlega bara borðaður ónýtur matur á Íslandi. Það þurfti styrjöld til þess að við fengum að smakka allskonar krydd, tyggjó og súkkulaði. Í dag borðum við ónýtan mat einu sinni á ári, en okkur finnst Kínverjar skrýtnir af því að þeir borða skordýr, sem er auðvitað fáránlegt. En ekki að borða kynfæri af hrútum sem hafa legið í mysu í nokkra mánuði, það er eðlilegt. Gleymum því ekki að hvítlaukurinn kom til Íslands um svipað leyti og pönkið, sem kom til landsins um svipað leyti og það var búið annarsstaðar. En við erum samt töff, svona miðað við höfðatölu. Við erum stórþjóð í huganum. Við erum best á smáþjóðaleikunum. Best í því að eyða peningum, engin önnur þjóð í heiminum auglýsir nýtt kortatímabil nema við. Við erum handviss um það að allir sem fremja brot í Reykjavík séu innflytjendur og treystum ekki Tyrkjum vegna þess að það má ekki flytja með sér grjót þaðan. Við erum sannfærð um það að við eigum möguleika á gullverðlaunum í öllum keppnum sem við keppum í. Við skiljum ekki af hverju Selma vann ekki Eurovision. Við þykjumst vera frjálsleg í fasi og laus við hroka og fordóma. Við sendum meira að segja leikskólakennara til Danmerkur til þess að segja öllum það. Við eigum fyrsta geimfarann. Fyrstu konuna sem varð forseti. Fyrsta samkynhneigða forsætisráðherrann og fyrsta Grafarvogsbúann sem keppir á HM í knattspyrnu með Bandaríkjunum. Við gleymum því samt oft að við erum jafn fjölmennt samfélag og Coventry í Englandi. Í Coventry er samt enginn hamborgarastaður sem hringir bjöllu þegar nýr einstaklingur kemur í heiminn þar. Það er okkar hugmynd! Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
-40 % - ÚTSALAN BYRJAR LAUGARDAGINN 28.JÚNÍ Lokað í dag föstudag!
SUIT REYKJAVÍK suit@suit.is
www.suit.is
Skólavörðustíg 6
s. 527-2820
Á morgun...
-30 - 60%
gk@gk.is
Bankastræti 11
s. 565-2820
38
viðtal
Helgin 27.-29. júní 2014
Lifi fyrir að þeysast á hjólinu Hjá veitingamanninum Magnúsi Inga Magnússyni byrjar sumarið þegar hann tekur út mótorfák sinn, eldrauða Hondu vtx 1300, og þeysist um sveitir landsins. Magnús er meðlimur í mótorhjólaklúbbi frímúrara og veit ekkert betra en að bruna út fyrir bæinn eftir langan dag í eldhúsinu á Texasborgurum og í tökum fyrir Eldhús meistaranna á ÍNN.
É
g vinn sextán tíma á dag og þetta er hobbíið mitt. Það gefur mér svakalega mikið að fara rúnt á mótorhjólinu, það afstressar mann og maður fær loft í lungun,“ segir Magnús Ingi Magnússon, veitingamaður á Texasborgurum og Sjávarbarnum úti á Granda.
En ég er í Fenri, mótorhjólaklúbbi frímúrara. Ég er nýbyrjaður í honum. Það er svo gott að fara í 2-3 tíma ferð í góðum hóp. Þá þarf maður að vera agaður og hugsa um næsta mann. Svo er ég líka í Sober Riders,“ segir Magnús sem setti tappann í flöskuna fyrir þrettán árum.
Maður vaknar við að fara rúnt
Draumurinn er að þeysast um á Route 66, þvert yfir Bandaríkin. En þangað til hann verður að veruleika lætur Magnús sér nægja að ferðast um Ísland. „Ég er búinn að fara tvær svakalegar ferðir núna í sumar, ég var nefnilega svo heppinn að fá gott fólk sem gat
Magnús hefur vakið athygli á götum borgarinnar þegar hann þeysist um á mótorfáki sínum, glæsilegri eldrauðri Hondu vtx 1300. „Ég er búinn að eiga hjólið síðan 2007 þegar ég keypti það af eldri manni. Ætli ég hafi ekki verið að keyra það 3-4.000 kílómetra á hverju ári. Ég lifi alveg fyrir þetta, að fara út á kvöldin á hjólinu. Maður vaknar vel eftir langa vakt í eldhúsinu. Svo skýst ég stundum upp í Kaffistofu og fæ mér morgunkaffi.“ Magnús átti hjól á sínum yngri árum en tók sér hlé frá sportinu. „Ég var bara einn á galeiðunni fyrir 15-20 árum. Þá átti ég hjól í 3-5 ár. En á árunum 2005-2008 varð bara sprengja. Það var náttúrlega svo mikið góðæri hérna og dollarinn svo hagstæður að menn fluttu inn hjól í stórum stíl. Ekki það, verðlag á hjólum í dag er líka mjög hagstætt. Þú getur fengið flott hjól eins og mitt á rúma milljón. Ef þú vilt fá samskonar græju frá Harley Davidson þá kostar það þrjár milljónir.“ Þú ert ekkert í Hells Angels? „Nei, nei. Ekkert svoleiðis.
Magnús Ingi á Texasborgurum á stoltinu, Honda vtx 1300. Ljósmynd/Hari
Fór hringinn á fjórum dögum
Skólabryti og kennari við Framhaldskólann Laugum Þingeyjarsýslu veturinn 1984-85. Ungur og fallegur, aðeins 24 ára.
leyst mig af í vinnu. Við fórum hringinn á fjórum dögum, ég og Hrafnkell Marinósson, yfirsmiður Krýsuvíkurkirkju. Hann var á Harley Davidson soft tail 1200. Mitt hjól er aftur á móti hard tail sem þýðir hart rassgat,“ segir Magnús og hlær. Eins og alþjóð veit stjórnar Magnús matreiðsluþættinum Eldhús meistaranna á ÍNN.
Ég var skólabryti og kennari þar árið 1984. Þá var ég fallegur, maður!
Þeir félagar nýttu ferðina til að safna efni fyrir þættina. „Ég tók mikið af stuttum viðtölum við veitingafólk enda er fólk nú að fara í frí. Við stoppuðum meðal annars í Baulunni, á Hraunsnefi, í Staðarskála, Greifanum og Bautanum. Öllum aðalstöðunum.“
Þá var ég fallegur, maður
Einn viðkomustaðurinn vakti upp sérstaklega góðar minningar hjá Magnúsi. „Það var á Laugum. Ég var skólabryti og kennari þar árið 1984. Þá var ég fallegur, maður! Það var
enn mynd af mér uppi á vegg þar.“ Þeir félagar rifu sig upp eldsnemma á morgnana til að halda áætlun. En þótt það hafi verið stritað í ferðinni var passað upp á að þeir nytu lífsins líka. „Við stoppuðum á útsýnispöllum og áttum „quality-stund“ eins og við kölluðum það.“
Gaman að tala við bændurna
Magnús viðurkennir fúslega að fyrirmynd hans við gerð sjónvarpsþáttanna sé Ingvi
Hrafn Jónsson, stofnandi ÍNN. Sá hefur einmitt gert eftirminnilega þætti undanfarin misseri þar sem hann talar við fólkið í landinu. „Þetta finnst mér svo gaman. Ég fer bara og tala við bændurna. Það er leiðinlegt að tala við lið sem segir bara já og nei. Ég vil helst hafa viðmælendur mína montna og roggna, eins og ég er sjálfur,“ segir Magnús og skellir upp úr. Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is
Einfaldari lEit að ódýrum hótElum í útlöndum Leitaðu og berðu saman tilboð á hótElum út um aLLan heim og skoðaðu úrvaLið af sérvöLdum gististöðum, orLofsíbúðum og gistiheimiLum fyrir næstu utanLandsferð á túristi.is. Lesendur okkar fá einnig regLuLega sérkjör á gististöðum út í heimi.
T Ú R I S T I
KOOMSON Í SÍNU BESTA FORMI
Frá höfundi Góða nótt, yndið mitt og Rósablaðaströndin
MATUR, MORÐ OG ÁST Bragð af ást er hörkuspennandi og tilfinningaÞrungin saga um söknuð og ást, leyndarmál og ógnandi óvissu.
„Höfundur er frábær sögumaður!
GUÐRÍÐUR HARALDSDÓTTIR / VIKAN
www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu
40
grænn lífsstíll
Helgin 27.-29. júní 2014
Íslenskir ræktendur með vottun frá lÍfrænu vottunarstöðinni tún, sem pakka og selja beint Í búðir
Grænmeti og korn Akursel Garðyrkjustöðin Sunna Garðyrkjustöðin Engi Gróðurstöðin Hæðarenda Heilsustofnun NLFÍ Bjarkarás Móðir Jörð
Kjöt Neðri-Háls, Hvalfirði: Nautakjöt og mjólk Skaftholt, Selfossi: Nautakjöt, egg, mjólk, lambakjöt
Egg Sólheimar-Bú: Egg
Mjólkurvinnsla Bio-Bú Mjólkubúið Kú ehf. Mjólkursamsalan ehf.
Byltingin byrjar hjá sjálfum okkur Jennifer Vermeulen og Joseph Wilhelm voru tvítug þegar þau ákváðu að þau vildu breyta heiminum. Og það má eiginlega segja að þeim hafi tekist nokkuð vel upp. Þau opnuðu þau litla hverfisverslun, Rapunzel, þar sem þau bökuðu brauð í eldofni og seldu lífrænt korn og grænmeti beint frá bónda. Nú, fjörutíu árum síðar, framleiðir og ræktar Rapunzel lífrænar vörur í samstarfi við bændur út um allan heim og hefur skipað sér sess sem eitt elsta og virtasta vörumerki lífrænnar framleiðslu í heiminum. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
V
ið Joseph kynntumst mjög hana Rapunzel. Rapunzel er nafn ung, 17 og 18 ára, í Belgíu. á prinsessu úr Grímsævintýrum Þar var hafin vakning fyrir en líka á mjög harðgeru salati frá lífrænum Suður-Þýskalandi og vörum sem var ekki okkur fannst það tilHvað er rapunzel? enn komin til Þýskavalið. Eftir á að hyggja Rapunzel framleiðir lífrænan lands en þegar við er það kannski ekki mat úr hráefni frá 36 löndum. kynntumst þessum svo þjált í alþjóðlegum Öll ræktun er vottuð lífræn og heimi var ekki aftur viðskiptum en við hluti hennar er bíódínamísk. snúið. Við hættum að vorum ekkert að spá borða kjöt og byrjuðí það. Þetta átti aldrei Engin skordýraeitur, leysiefni, um að rækta okkar eig- þungmálmar né önnur skaðleg að verða einhver risa ið grænmeti. Á einum bissness.“ efni koma nálægt vinnsluferli degi ákváðum að helga varanna. Fyrirtækið leggur Vildu breyta heimokkur þessum lífsstíl ekki aðeins áherslu á gæði inum og höfum ekki snúið matarins heldur líka á lífsgæði til baka síðan,“ segir Hjónin byrjuðu að bændanna sem rækta hann. Jennifer sem stofnaði versla við bændur Alltaf er unnið í nánu samRapunzel árið 1974. í nágrenninu sem starfi við bændur, myndaðir „Þegar við komum margir hverjir rækteru langtímasamningar og okkur fyrir í Augsuðu lífrænt án þess að alltaf eru notaðar umhverfisburg í Þýskalandi var markaðssetja vöruna verndandi ræktunaraðferðir. mjög erfitt að nálgast þannig. Meirihluti lífrænar vörur svo við ræktenda notaði þó Notuð er eins lítil orka og ákváðum að opna litla skordýraeitur svo mögulegt er við framleiðslu hverfisverslun, hún þau þurftu að leita og flutninga og eins lítið af var ekki nema 35 ferlengra eftir sumum umbúðum og hægt er. metrar og við nefndum vörum. „Þetta var algjör ævintýri en líka ótrúlega mikil vinna. Kúnnahópurinn stækkaði stöðugt og fólk annarsstaðar að fór að spyrja okkur út í hvernig væri hægt að nálgast vörurnar okkar. Svo við seldum búðina og ákváðum að framleiða eigin vörur undir Rapunzel nafninu og dreifa þeim í búðir í Þýskalandi.“ Jennifer segir þau að einhverju leyti hafa verið hippa en samt ekki þar sem þau voru alltaf í vinnunni og það sé kannski ekki staðalmynd hippans. En auðvitað hafi þau viljað að breyta heiminum. „Við vildum umturna heiminum og lifa öðruvísi lífi. Þetta snerist ekki bara um að breyta mataræðinu heldur miklu frekar um að breyta sjálfum okkur og þar með heiminum, um að vera meðvitaður neytandi og bera virðingu fyrir umhverfinu. Okkur fannst okkur ekki verða neitt ágengt með því að standa úti á torgi með skilti og bara mótmæla ástandinu, við vildum hafa áhrif. Að rækta okkar eigin garð og breyta okkar lifnaðarháttum fannst okkur
Í HVER AF U G LU M kveður Einar Georg sér hljóðs með ljóðum af ýmsu tagi Bókin er myndskreytt af Ásgeiri Trausta
w w w .f o r l a g i d . i s
geta verið upphafið að því. Þú veist, byltingin byrjar hjá sjálfum okkur. En Jesús, hvað þetta var mikil vinna. Við vorum í vinnunni 7 daga vikunnar í mörg ár.“
Samstarf við bændur um allan heim
Í dag fer helmingur allrar framleiðslu Rapunzel fram í Legau í Þýskalandi en annað er framleitt af ræktendum sem eru samningsbundnir Rapunzel. Það tók hjónin mörg ár og mikla vinnu að kynnast bændunum og hefja lífræna ræktun í samstarfi við þá. „Við byrjuðum að ferðast um heiminn í leit að lífrænum framleiðendum og þannig kynntumst við líka ræktendum sem vildu fara í samstarf og læra að rækta lífrænt. Smátt og smátt fórum við að framleiða fleiri vörur úr hráefninu sem við unnum í samstarfi við bændurna. Við fórum til Tyrklands með lest í lok sjöunda áratugarins í leit að apríkósum, döðlum og rúsínum. Þar kynntumst við bónda sem við erum enn í samstarfi við. Þá var enginn að rækta lífrænt þar og það tók okkur 10 ár að byggja upp lífræna biodínamíska akra í samstarfi við bændurna og ungan landbúnaðarfræðing sem við kynntumst þar. Þar næst fórum við til Bólivíu til byggja upp samstarf við kakóbónda sem vildi læra að rækta lífrænt. Við keyptum kakó frá honum en framleiðslan var það mikil að við ákváðum að fara líka út í súkkulaðiframleiðslu. Við fundum lítið súkkulaðifyritæki í Sviss sem enn þann dag í dag framleiðir Rapunzel súkkulaðið. Svona hefur þetta þróast koll af kolli og í dag eigum við í góðu sambandi við bændur allsstaðar í heiminum. Við höldum mjög skemmtilega og innihaldsríka fundi á hverju ári í Legau þar sem fyrirtækið er staðsett í dag og lærum heilan helling hvert af öðru.“
Snýst um svo miklu meira en hollustu
Fyrir Jennifer snýst lífrænn lífsstíll um miklu meira en bara það að borða hollt. „Auðvitað hjálpar það
við að halda betri heilsu að borða lífrænt en það er engin ávísun á eilíft líf, enda snýst þetta ekki um það. Þetta er ákveðinn hugsunarháttur, hluti af mun stærra mengi. Þetta snýst um að hafa áhrif á umhverfið og vernda lífkeðjuna, um að útrýma eiturefnum og ekki síst um að bera virðingu fyrir fólkinu sem ræktar matinn okkar. Mér finnst alveg frábært að fylgjast með því sem er að gerast hjá ungu fólki í dag, hvað það virðist vera orðið meðvitað um umhverfi sitt. Við vissum þetta allt fyrir 40 árum en þá vorum við svo lítill hópur. Nú fer hópurinn ört stækkandi. Loksins er þetta að vera meira norm en undantekning.“ Sumir segja lífrænan lífsstíl vera tískubólu en Jennifer er ekki sammála. „Langflestir þeirra sem kaupa lífrænan mat gera það vegna þess að þeir vita að það er hollara og umhverfisvænna. Margir þeirra sem kaupa lífrænt er fólk sem hugsar út fyrir boxið og um stærra samhengi en sjálft sig. Ég held ekki að þessi aukning sem á sér stað núna í lífrænum vörum sé tilkomin vegna tískubólu, ég held miklu frekar að unga fólkið hugsi meira út fyrir boxið í dag.“
Ekki dýr lífsstíll
Er þetta munaður sem aðeins ríkt fólk getur leyft sér? „Nei, nei, það er bara della. Þetta snýst allt um forgangsröðun. Ef þú hefur aldrei keypt lífrænt og ákveður einn daginn að kaupa allt inn lífrænt þá mun það kosta mikla peninga. En ef þú tekur ákvörðun um að lifa þessum lífsstíl þá er það ekkert dýrara en hver annar lífsstíll. Það er svo mikið af allskonar óþarfa sem þú getur sleppt að kaupa. Þetta er allt spurning um val. Þú getur til að mynda valið að eyða minna í bensín og ganga meira ef þú vilt spara. Ég lenti oft í því í litlu búðinni minni að fólk kom inn og kvartaði yfir verði en var samt í dýrum merkjafötum og með bílinn í gangi fyrir utan. Þetta er allt spurning um að velja eitt og hafna öðru.“
FYRIR STERKAR OG HREINAR TENNUR
42
grænn lífsstíll
Helgin 27.-29. júní 2014
VistVæn ork a norr æn r áðstefna um lífr ænt metan haldin í fyrsta skipti á íslandi
Íslendingar eru bæði og aftarlega í metan
G
ert er ráð fyrir að í lok ágúst muni um 300 gestir sækja fimmtu norrænu ráðstefnuna um lífrænt metan (Nordic Biogas Conference) sem haldin verður á Hilton hótelinu í Reykjavík. Norrænar ráðstefnur um þetta efni eru haldnar til skiptis á Norðurlöndunum og er þetta í fyrsta skipti sem ráðstefnan fer fram hér á landi. Ráðstefnan stendur í þrjá daga og er undirbúningur hennar í höndum starfsmanna SORPU. Björn H. Halldórsson, framkvæmdastjóri SORPU, segir að meginmarkmið ráðstefnunnar sé að vera vettvangur upplýsingamiðlunar um þá þróun sem nú er í gangi og tengist nýtingu á lífrænu metani og að vekja athygli á því sem er að gerast á þessum vettvangi á Norðurlöndum. Fyrsta ráðstefnan var haldin í Helsinki í Finnlandi árið 2006 en síðan hefur hún verið haldin á tveggja ára fresti til skiptis á milli Norðurlandanna og nú er röðin komin að Íslandi. Á ráðstefnunni verða kynntar nýjustu rannsóknir og tækniframfarir við framleiðslu og hreinsun á lífrænu metani. „Umræðurnar hjá okkur snúast aðallega um tæknina sem notuð er við að framleiða metan og það sem til þarf að nýta orkuna sem í því er. Þótt við séum nær eingöngu að fjalla um lífrænt metangas þá er einnig greint frá því helsta sem er að gerast í nýtingu á jarðgasi og metani í fljótandi formi.“
Áhugaverð verkefni
Fjölmörg áhugaverð metanverkefni eru nú í gangi bæði á Norðurlöndum og annars staðar í Evrópu, að sögn Björns. Hann nefnir sem dæmi GoBiGas verkefnið í Gautaborg þar sem verið er að reisa stóra verksmiðju til að vinna metan úr trefjaefni sem fellur til í trjáiðnaði en það verður nýtt sem eldsneyti bæði á ökutæki og við sjóflutninga. Í Noregi er varla smíðuð sú ferja í dag, að sögn Björns, að hún keyri ekki á blöndu af dísil og metani eða jafnvel fljótandi metani eingöngu. Bílaframleiðandinn Ford er að snúa sér að metanbílum og sama er að segja um dráttarvélaframleiðandann Valtra sem er að hefja framleiðslu á traktorum sem ganga fyrir metani. Loks nefnir Björn samstarfsverkefni 12 Evrópulanda (LNG Blue Corridor) sem miðar að því að fljótandi metan geti tekið við sem orkugjafi við þungaflutninga á helstu flutningaleiðum í Evrópu. Aðspurður segir Björn að sérfræðingar og áhugamenn um lífrænt metan alls staðar að úr heiminum sæki Norrænu ráðstefnuna. Þannig sóttu um 500 manns frá 35 þjóðlöndum síðustu ráðstefnu sem haldin var í Bella Center í Kaupmannahöfn. Fyrirlestrar verða haldnir samtímis í tveimur málstofum auk þess sem kynningaspjöld um ýmis verkefni og rannsóknir sem hafa verið Björn H. Halldórsson, framkvæmdastjóri SORPU, fagnar fjölgun metanafgreiðslustaða hér á landi.
framarlega væðingu
Metanhreinsistöð SORPU í Álfsnesi. Ísland er eina landið í Evrópu þar sem metan er hreinsað á urðunarstað og dælt beint á bíla.
Allir sorpbílarnir ganga fyrir metani og fyrir tilstilli Reykjavíkurborgar eru einnig metan strætisvagnar í umferð. Smábílar sem notaðir eru á vegum heimahjúkrunar borgarinnar ganga líka allir fyrir metani að ógleymdum borgarstjórabílnum sem er metanbíll.
eða eru í vinnslu á þessum vettvangi verða til sýnis á fundarstað. Þar verða meðal annars kynningar á verkefnum sem unnin hafa verið á vegum háskóla víða um heim. Nokkuð er um að háskólanemar sæki ráðstefnuna og býðst þeim sérstakur afsláttur af þátttökugjöldum, sjá nánar á nordicbiogas.com.
Sérstaða Íslands
Björn segir að í samanburði við nágrannalöndin séu Íslendingar bæði mjög framarlega og mjög aftarlega í nýtingu á lífrænu metani. „Við höfum þá sérstöðu að nota metangas beint af urðunarstað sem ökutækjaeldsneyti en það þekkist mér vitanlega ekki annars staðar í Evrópu. Bandaríkjamenn hafa aðeins prófað þetta en í Evrópu er það aðeins á Íslandi sem gasið er hreinsað á urðunarstaðnum og sett beint á ökutækin. Hins vegar höfum við ekki náð eins langt og aðrar Norðurlandaþjóðir í að framleiða metan í verksmiðjum en mest af því metani sem notað er á Norðurlöndum er þannig til komið.“ Björn segir algengt að metanframleiðslan sé hluti af skólphreinsunarferlinu á Norðurlöndum og í landbúnaði sé húsdýramykja og svínaskítur nýttur til metanframleiðslu í lokuðu verksmiðjuferli. Hann segir mjög algengt að lífrænn heimilisúrgangur sé nýttur til metanframleiðslu í stað jarðgerðar og því hafi dregið verulega úr byggingu nýrra jarðgerðarstöðva í Evrópu en í staðinn eru byggðar samþættar gas- og jarðgerðarstöðvar.
Með nýju gas- og jarðgerðarstöðinni sem SORPA hefur ákveðið að rísi í Álfsnesi á næstu tveimur árum mun metanframleiðsla hér á landi færast meira yfir í verksmiðjuframleiðslu. Með tilkomu stöðvarinnar tvöfaldast um það bil metanframleiðsla á vegum SORPU frá því sem nú er. Um leið mun draga verulega úr urðun lífræns úrgangs á vegum SORPU því allur lífrænn heimilisúrgangur af höfuðborgarsvæðinu verður endurunnin í nýju stöðinni. „Við gerum ráð fyrir að samhliða rekstri gas- og jarðgerðarstöðvarinnar verði haldið áfram að tappa gasi af urðunarstaðnum í 20-30 ár eftir að urðun lífræns úrgangs þar hefur verið hætt en það mun draga úr framleiðslunni jafnt og þétt eftir því sem árin líða.“ Björn segir að eftir talsverða fjölgun metanbíla hér á landi á árunum 2010 til 2012 hafi dregið nokkuð úr þessum vexti á árinu 2013. Hann telur tvær meginskýringar á þessu. Annars vegar hafi tilkoma fleiri valkosta í rafmagnsbílum dregið athyglina frá metanbílum og hins vegar hafi ríkið hætt að endurgreiða hluta af kostnaði við breytingar á bensín- og dísilbílum yfir í metanbíla. Þetta breyti hins vegar ekki því að innflutningsgjöld af nýjum metanbílum séu ennþá mun lægri en af hefðbundnum bílum og því sé mjög hagstætt að kaupa slíka bíla og getur munað um einni milljón króna í verði á nýjum bíl miðað við sambærilegan bensín eða dísilbíl.
Reykjavík stendur sig vel
Björn segir ánægjulegt að fylgjast með fjölgun metanafgreiðslustaða hér á landi, en nýlega opnaði Olís nýja metanafgreiðslu í Álfheimum í Reykjavík. Þá hefur fyrirtækið tilkynnt opnun nýrrar metanstöðvar á Akureyri seinna í sumar í samvinnu við Norðurorku sem mun vinna metanið úr urðunarstaðnum þar nyrðra. Björn segir mikilvægt að olíufyrirtækin taki þátt í að auka aðgengi almennings að þessum innlenda og vistvæna orkugjafa enda sé það þjóðhagslega hagkvæmt. Hann segir ýmis fyrirtæki hafa tekið metanbíla í sína þjónustu eins og Íslandspóstur, Samskip og heildverslunin Innnes. Það skipti hins vegar miklu máli að opinberir aðilar eins og ríki og sveitarfélög gangi á undan með góðu fordæmi og nýti sér íslenskt metan. „Ef það ætti að hrósa einhverjum í þessum efnum þá er það Reykjavíkurborg og fyrirtæki hennar. Allir sorpbílarnir ganga fyrir metani og fyrir tilstilli Reykjavíkurborgar eru einnig metan strætisvagnar í umferð. Smábílar sem notaðir eru á vegum heimahjúkrunar borgarinnar ganga líka allir fyrir metani að ógleymdum borgarstjórabílnum sem er metanbíll. Það er því ekki hægt að segja annað en að Reykjavíkurborg hafi staðið sig mjög vel í þessu sambandi,“ segir Björn H. Halldórsson. Unnið í samvinnU við sorpu
Metanafgreiðslustöðvum fer fjölgandi og fyrr í sumar opnaði Olís nýja metanafgreiðslu við Álfheima í Reykjavík. Fyrirtækið hefur boðað opnun metanafgreiðslu í samvinnu við Norðurorku á Akureyri síðar í sumar.
grænn lífsstíll 43
Helgin 27.-29. júní 2014
Minni urðun – meiri verðmæti Til að draga úr urðun úrgangs og nýta þau verðmæti sem felast í úrgangsefnunum sem í dag eru urðuð, hafa sveitarfélögin sem standa að SORPU ákveðið að reisa gasog jarðgerðarstöð í Álfsnesi. Ráðgert er að stöðin rísi á næstu tveimur árum. Eftir að gas- og jarðgerðarstöðin tekur til starfa verður allur úrgangur sem safnað er frá heimilum á samlagssvæði SORPU unninn í stöðinni. Lífrænu efnin verða nýtt til gas-og jarðgerðar en málmar og önnur ólífræn efni verða flokkuð frá. Metanið sem hægt er að vinna úr urðunarstaðnum í Álfsnesi dugar í dag til að knýja 4-5 þúsund fólksbíla sem
Staðreyndir um metan eldSneyti Metan er umhverfisvænt eldsneyti. Metan er skaðlaus lofttegund við innöndun og snertingu. Metan hefur ekki skaðleg áhrif á jarðveg eða umhverfi ef það losnar út í umhverfið. Metan er eðlislétt lofttegund, mun eðlisléttari en andrúmsloftið og stígur hratt upp í opnu rými. Metan er lyktarlaus lofttegund. Því er skaðlausu lyktarefni bætt út í eldsneytið svo unnt sé að greina ef um leka er að ræða. Metan er orkuríkt eldsneyti eða 125-130 oktan. Í dag framleiða flestir bílaframleiðendur í heiminum ökutæki sem nýtt geta metan. Metan er hægt að framleiða úr öllu lífrænu efni á yfirborði jarðar. Hægt er að breyta venjulegum bílum yfir í metanbíla. Metanbílar eru ódýrari. Við kaup á nýjum metanbíl frá umboði eru felld niður vörugjöld, vegna umhverfislegs og efnahagslegs ávinnings af notkun íslensks og endurnýjanlegs eldsneytis. Með fyrirhugaðri gasog jarðgerðarstöð SORPU mun framleiðsla á metani tvöfaldast.
ganga fyrir metani. Með gasog jarðgerðarstöðinni tvöfaldast þessi framleiðsla og mun duga 8-10 þúsund metanbílum árlega. Í byrjun árs 2014 voru um 1300 bifreiðar knúnar vélum sem ganga ýmist bæði fyrir metani og bensíni eða metani og dísilolíu. Það verður því nóg af metani til að mæta aukinni eftirspurn á næstu árum. Þjóðarbúið sparar dýrmætan gjaldeyri og notendur metanbíla lækka samgöngukostnað sinn. Í gas-og jarðgerðarstöðinni verða einnig til um 12.000 tonn af jarðvegsbætandi efnum sem munu nýtast til almennrar landgræðslu, ræktunar eða til landmótunar.
Metanið sem hægt er að vinna úr urðunarstaðnum í Álfsnesi dugar í dag til að knýja 4-5 þúsund fólksbíla
Frá urðunarstað SORPU í Álfsnesi. Með tilkomu gas-og jarðgerðarstöðvarinnar verður hætt að urða lífrænt sorp frá heimilum á höfuðborgarsvæðinu.
44
frítíminn
Helgin 27.-29. júní 2014
Sjóðheit á Sæbrautinni
María Ögn Guðmundsdóttir lenti í öðru sæti í fyrra en ætlar sér sigur í ár. Ljósmynd/ Pétur Þór Ragnarsson
Hraðskreiðir hjólreiðakappar Alvogen Midnight Time Trial er tímatökukeppni í hjólreiðum þar sem öflugasta hjólreiðafólk Íslands hjólar á móti klukkunni, ýmist 16 km í götuhjólaflokki eða 32 km í þríþrautarflokki eftir 5,5 km braut á Sæbrautinni frá Hörpu að gatnamótum Laugarnesvegar og til baka. Þessum kafla á Sæbrautinni verður lokað á meðan mótinu stendur en hver hjólreiðamaður
Götuhjólaflokkur hjólar 3 hringi, samtals 16 km á venjulegum kappreiðahjólum (racer).
er ræstur út með mínútu millibili og þannig hjólar hver brautina einn síns liðs. Munurinn á flokkunum felst í hjólabúnaðinum sem leyfilegur er í hvorum flokki fyrir sig. Þeir bestu hjóla þessa 32 km á yfir 40 km hraða á klukkustund. Mótið er tileinkað réttindum barna og rennur allt skráningarfé óskipt til UNICEF.
H
önku Kupfernagel hefur dreymt um að koma til Íslands frá því að hún sá mynd um íslenska hestinn sem lítil telpa og ætlar því að nýta tíma sinn hér til útreiðartúra auk þess sem hún mun gera sitt besta til að sigra á Alvogen Time Trial hjólreiðamótinu. Hún á líka góð-
Þríþrautarflokkur hjólar 6 hringi, samtals 32 km á sérútbúnum þríþrautarhjólum (TT hjól) með liggistýri, plötugjörðum og sérstökum aerohjálmum.
Hjólreiðasamband Íslands stofnað Gríðarleg vakning hefur orðið í hjólreiðum á Íslandi undanfarin ár og eru hjólreiðaíþróttir nú stundaðar innan fimm héraðssambanda og íþróttabandalaga og í átta íþróttafélögum þar að auki. Það var því tími til kominn að hjólreiðafólk fengi sitt eigið sérsamband og nú hefur Hjólreiðasamband Íslands (HRÍ) verið stofnað sem slíkt innan vébanda ÍSÍ. Stjórn Hjólreiðasambandsins til tveggja ára skipa David Robertsson, sem kjörinn var formaður, Albert Jakobsson, Arnar Geirsson, Sigurgeir Agnarsson og Þorgerður Pálsdóttir. David Robertsson, nýkjörinn formaður Hjólreiðasambands Ísland
GOLD PLATED
Mynd/ Daniel Geiger
THE FSR EPIC - THE ONLY FULL-SUSPENSION XC BIKE TO WIN OLYMPIC GOLD AND MULTIPLE WORLD CHAMPIONSHIP GOLD MEDALS GOLD STANDARD REDEFINED. SPECIALIZED.COM
SPECIALIZED BICYCLES & COMPONENTS
KRÍA HJÓL GRANDAÐGARÐUR 7 101 REYKJAVÍK s.5349164
an möguleika á því enda einn fjölhæfasti og sigursælasti kvenkyns hjólreiðamaður allra tíma. Hanka hefur verið í fremstu röð í heiminum frá árinu 1990. Hún hefur unnið heimsmeistaratitil í nánast öllum greinum hjólreiða, samtals 8 sinnum, þar með talið í götuhjólaflokki, tímatöku, cyclocross og fjallahjólakeppnum auk þess sem hún vann silfur í hjólreiðum á ólympíuleikunum í Sideny árið 2000. Að hennar sögn er silfrið á ólympíuleikunum og heimsmeistaratitlarnir í cyclocross 2005 og í tímatöku 2007 þeir titlar sem hafa mesta þýðingu fyrir hana. „Ég á bestu minningarnar frá þessum titlum, þeir hafa svo mikið tilfinningalegt gildi,“ segir Hanka. Hún hefur líka keppt á mörgum framandi stöðum en sá mest framandi og ævintýralegasti var eyjan Curacao í karabíska hafinu, undan ströndum Venesúela. „Þar var keppt á gylltum ströndum undir pálmatrjám, algjörlega frábært, þó ég lenti í tólfta
Ljósmynd/ Hennes Roth
Öflugir erlendir keppendur hafa boðað komu sína á Alvogen Time Trial hjólreiðamótið sem fram fer á Sæbrautinni í næstu viku og munu keppa í þríþrautarflokki karla og kvenna. Ein þeirra sem hefur boðað komu sína er Hanka Kupfernagel, ein þekktasta hjólreiðakona Þýskalands fyrr og síðar, en þar í landi hefur hún hlotið titilinn hjólreiðamaður ársins alls 6 sinnum. Fréttatíminn heyrði í Hönku.
sæti,“ segir Hanka sem þessa dagana einbeitir sér helst að tímatökukeppnum og cyclocrosskeppnum, því þar snýst þetta bara um þig og hjólið, segir hún.
Undirfatafyrirsæta eftir ólympíuleika
Hanka hefur líka starfað sem fyrirsæta og undirfatafyrirsæta og er mjög þekkt sem slík í Þýskalandi og nágrannalöndum. „Fyrsta fyrirsætutilboðið kom eftir að ég varð þekkt í heimalandinu eftir silfrið í Sidney. Til að byrja með voru þetta tímarit og í kjölfarið fór ég að sitja fyrir í auglýsingum tengdum hjólreiðum en það sem sló í gegn voru hjólreiðadagatölin. Ég hef gaman að því að vera í hlutverki fyrirsætunnar,“ segir Hanka og bætir við: „Ég er enn að fá bréf frá aðdáendum með þessum myndum þar sem ég er beðin um eiginhandaráritun.“ -tj
GÍTARAR - FRÁBÆRT ÚRVAL
Seagull gítarar Gæða hljóðfæri Sérfræðiþekking Persónuleg þjónusta
Tónastöðin • Skipholti 50d • Reykjavík • sími 552 1185 • www.tonastodin.is
46
2 0 1 4
ferðalög
Helgin 27.-29. júní 2014
GistinG Gott hótel lyftir utanlandsferðinni á hærr a plan
Fín hótel á niðursettu verði
Eitt kort 36 vötn 6.900 kr
Það eru ekki bara flugfélög og ferðaskrifstofur sem lækka gjaldskrána við og við. Það gera líka hótelstjórar og á þessum betri hótelum má finna lægra verð næstu vikur og mánuði. FLEIRI VÖTN ÓBREYTT VERÐ
2 0 1 4
00000
w w w. v e i d i k o r t i d . i s
s
taðsetning og verð vegur skiljanlega einna þyngst þegar við bókum hótel út í heimi. Umsagnir á netinu og stjörnur hafa líka sitt að segja og líklega erum við mörg sem gælum ávallt við að finna tilboð á betri og flottari gististað en við erum vön að leyfa okkur að bóka. Gott hótel lyftir nefnilega utanlandsferðinni upp á hærra plan, jafnvel þó við verjum ekki löngum tíma þar vakandi. Hótel þar sem nostrað hefur verið við smáatriðin og hefur sterka tenginu við áfangastaðinn er miklu skemmtilegri dvalarstaður en þessi hefðbundnu keðjuhótel sem eru alls staðar eins. Hér eru nokkur dæmi fyrir þá sem í leit að einhverju fínna fyrir næstu ferð.
Ódýrari sumarnætur
SÍÐUSTU SÆTIN til1.–8.Almería júlí 7 nætur
ARENA CENTER
ZORAIDA BEACH COMPLEX
Íbúð með einu svefnherbergi.
Tvíbýli með allt innifalið.
69.900 kr.
99.900 kr.
á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn
á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn
99.800 kr.
131.491 kr.
á mann m.v. 2 fullorðna
Á Bourg Tibourg í París hefur hótelstjórinn slegið af verðinu í sumar en hækkar svo hressilega á ný í haust. Ljósmynd/Bourg Tibourg
á mann m.v. 2 fullorðna
Verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og stafabrengl.
Víða er sumarið aðaltíminn í ferðaþjónustunni en það ekki alls staðar þannig. Þess vegna geturðu í dag fengið hótelherbergi á hinu rómaða hóteli Tibourg í Mýrinni í París með vænum afslætti. Nóttin þar kostar um 33 þúsund krónur en í haust hækkar gjaldið um þriðjung. Svipaða sögu er að segja af nafntoguðum hótelum í New York eins og Cassa og Bowery og í Berlín er hið fimm stjörnu Grand Hyatt á fjögurra stjörnu verði í sumar. Að sjálfsögðu er einnig hægt að finna álíka afslætti á ódýrari gististöðum borganna. Þannig lækkar Ellington hótelið í Berlín sína prísa um helming næstu vikur og afslátturinn á The Dude er einnig vænn. Í matarborginni Brussel má líka gista fyrir minna þessa dagana en þegar viðskiptaferðalögin hefjast á ný í haust þá hækkar verðið.
Haustið er tíminn
Sérverslun með
FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16
SAMSUNG
b3 Stórglæsileg Galaxy Tafjöl.1” 10 m gu úle með ótr um snertiskjá og ofur öflug va jör örg re Co Dual
34.900 AÐEINS 1.STK Á MANN :)
Bowery hótelið í New York er hagkvæmur kostur í sumar en verðið hækkar svo aftur í haust. Ljósmynd/Bowery Hotel
Kristján Sigurjónsson kristjan@turisti.is
Í fyrra fóru flestir Íslendingar út í október og af heimasíðum ferðaskrifstofanna að dæma þá verða margir á ferðinni í haust því nokkrar af borgarferðunum sem þá eru í boði eru nú þegar uppseldar. Þeir sem ætla út á eigin vegum vilja kannski nýta sér þá nýbreytni að geta flogið beint frá Keflavík til Barcelona, Zürich, Genf eða Vancouver að hausti. Á einum kunnasta gististaðnum í síðastnefndu borginni, Westwood Hotel, kostar nóttin í ágúst tæpar fimmtíu þúsund krónur. Sá sem nýtir sér síðustu ferðir Icelandair til Vancouver í október fær hins vegar gistinguna á helmingi minna ef bókað er í dag. Í Zürich geturðu tékkað þig inn á 25hours hótelið í hinum skemmtilega vesturbæ og borgað þriðjungi minna í október en nú í sumar og sá sem heldur til Barcelona í haust getur fengið nóttina á Primero-Primera á 27 þúsund í stað 35 þúsunda en hótelið fær fullt hús hjá notendum Tripadvisor og er víða lofað í ferðapressunni. Tilboðin eru því víða en ef þú finnur þau ekki þá er bara að spyrja.
4BLS
NÝR BÆ K STÚTFULLINGUR AF SPEN LUR TÖLVUBÚNANDI NAÐI
SMELLT Á KÖRFUNU A NETBÆKLIN GU RÁ WWW.TO MEÐ GAGLNVUTEK.IS V KÖRFUHNAIRKUM PP
Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is
Af með skítinn á með Aktu inn í sumarið á hreinum bíl !
12
STAÐIR
Opið alla daga! Kíktu til okkar á Fiskislóð 29
Opið alla daga frá 08:00-19:00 Svampburstastöð, 54 m löng Snertilaus sjálfvirk bílaþvottastöð Háþrýstiþvottur Bónstöð
Aldrei
löng bið!
Kíktu inn á www.lodur.is og kynntu þér glænýjar staðsetningar Löðurs!
48
tíska
Helgin 27.-29. júní 2014
SVOO FLOTT ! Teg Amelia létt fylltur í vænum skálastærðum á kr. 11.990,buxur við á kr. 5.990,OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14
Sumar og sólgleraugu
Þ
að er ekki bara ylurinn og sumarstemningin sem gleður þegar sólin fer að skína heldur veitir hún líka tækifæri til að leika sér með einn skemmtilegasta fylgihlut tískunnar, sólgleraugun. Þau eru jafn fjölbreytt að gerð og lögun og þau eru mörg þetta árið svo það ætti að vera leikur einn að finna sér eitthvað við hæfi. Hér eru nokkrar hugmyndir frá helstu tískuhúsunum.
Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is
ÚTSALAN er hafin
30-50% afsláttur af öllum útsöluvörum
Vertu einstök – eins og þú ert
stærðir 38-52 my style
Bæjarlind 1-3 201 Kópavogur s: 571-5464
Mikið úrval af túnikum Frábær verð
Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16
Sumarkjólar og siffonermar Kjólar kr. 11.900.Siffonermar kr. 7.900.-
Útsölur hafnar
Fleiri litir og munstur str. 40-56/58
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Ríta tískuverslun
Sumarútsölurnar hófust í gær, fimmtudag, í Kringlunni og Smáralind og langflestar verslanir á Laugaveginum hafa einnig byrjað að lækka verðið. Nú er um að gera að næla sér í það sem bráðvantar í fataskápinn á hagstæðu verði, en gott er að hafa þessi fjögur ráð frá Fjármálaskólanum í huga áður en veskið er dregið fram: Kauptu eitthvað sem þú hefðir keypt þó það væri ekki á útsölu. Mættu snemma á útsölurnar til að fá besta úrvalið. Gerðu innkaupalista og berðu saman verð. Gerðu ráð fyrir árstíðabundnum útsölum og mundu að bestu kaupin í vetrarvörum eru á sumrin.
tíska 49
Helgin 27.-29. júní 2014
Glæsilegir toppar
Toppur á 9.500 kr. Einn litur Stærð S - XXL
Toppur á 7.900 kr. 2 litir: orange og svart Stærð S - XXL
Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á
síðuna okkar
Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 10-15
19.990 kr.
17.990 kr.
9.990 kr.
14.990 kr.
við
ó k s m elsku
SUMARÚTSALA 14.990 kr.
17.990 kr.
30% 70%
14.990 kr.
TIL
17.990 kr.
VELKOMIN Í
ERUM AÐ TAKA UPP NÝJA SENDINGU, FULLT AF GLÆSILEGUM SUMARSKÓM VERTU VELKOMIN TIL OKKAR :)
11.990 kr.
AFSLÁTTUR
SMÁRALIND
Skoðið úrvalið á bata.is
Vertu vinur á
Smáralind • Við elskum skó
50
heilsa
Helgin 27.-29. júní 2014 Hreyfing fjölskyldudagurinn í öskjuHlíðinni á sunnudag
Öskjuhlíðin iðar af lífi Mikilvægt er að foreldrar verji tíma með börnum sínum við útivist því börn sem alast upp við stunda hreyfingu úti í náttúrunni eru líkleg til að halda því áfram á fullorðinsaldri. Um helgina verður haldinn fjölskyldudagur í Öskjuhlíð með ævintýralegri dagskrá. Ævar vísindamaður verður meðal þeirra fjölmörgu sem bregða á leik. Frítt verður á alla viðburði.
l
íf og fjör verður í Öskjuhlíðinni á sunnudag því þá verður haldinn Fjölskyldudagur með fjölbreyttri dagskrá. Skipuleggjendur dagsins eru höfundar bókarinnar Útivist og afþreying fyrir börn, þær Lára Sigurðardóttir og Sigríður Sigurðardóttir og höfundar bókarinnar Útilífsbók barnanna sem kemur út á næsta ári, þær Pálína Hraundal og Vilborg Arna Gissurardóttir. Með deginum vilja þær að fjölskyldan geti notið þess að hreyfa sig úti í náttúrunni og upplifað ný og skemmtileg ævintýri. Á dagskránni verður rathlaup sem er vinsæl fjölskylduíþrótt á Norðurlöndum, leiðangur á vegum Ferðafélags barnanna og hjólabraut á vegum Hjólafærni. Dr. Bæk verður
Föstudagspizzan er bökuð úr Kornax brauðhveitinu
Á Fjölskyldudeginum í Öskjuhlíð verður meðal annars boðið upp á jóga.
25% afsláttur
af öllum styrkleikum og pakkningastærðum Vilborg Arna Gissurardóttir og Pálína Hraundal.
®
NÝTT
Lára G. Sigurðardóttir og Sigríður A. Sigurðardóttir.
Ráð til að gERa útilíf og HREyfingu að lífsstíl
Gera áætlun um hreyfinguna og skrifa á miða á ísskápinn. Það gæti til dæmis verið:
Hjóla með börnunum út í búð á þriðjudögum eftir vinnu klukkan 16.30. Allir taka með bakpoka til að hjálpast að við að bera matvörurnar heim.
Fara einhvern daginn í Öskjuhlíðina í sumarfríinu. Bjóða stórfjölskyldunni með. Hvað er skemmtilegra en að hafa ömmu og afa í lautarferð? Skoða goshverinn, taka með teppi og nesti og finna leynistað. Endað á baði í Nauthólsvík.
Fjöruferð á Álftanesströnd. Leyfum börnunum að rannsaka lífríki fjörunnar, tökum með ílát, stækkunargler, handklæði, teppi og nesti. Upplifum náttúruhljóðin og ræðum um þau. Endum daginn í öldulauginni í Álftaneslaug.
á staðnum og fer yfir hjólabúnað gesta og því upplagt að fá góð ráð. Þá verður boðið upp á jóga, hópleiki, göngutúr þar sem náttúruskoðun og myndlist verður fléttað saman, hugleiðslu og ljósmyndakeppni. Ævar vísindamaður mætir í Öskjuhlíðina og gerir spennandi tilraunir. Að sögn Láru Sigurðardóttur er líklegra að þau börn sem læra að stunda hreyfingu með útivist haldi því áfram síðar á lífsleiðinni. „Það að gera útivist að lífsstíl færir okkur að miklu leyti þá hreyfingu sem æskileg er. Svo erum við líka mjög heppin með hve stutt er í fallega náttúru og ferskt loft hér á landi. Margar rannsóknir hafa einnig sýnt að þeir sem stunda útivist eru almennt hraustari og fá síður pestir.“ Hún segir hinar Norðurlandaþjóðirnar mun frekar en Íslendinga nýta náttúru og útilíf sem hluta af daglegu lífi og skemmtun. „Þar fer fólk oftar gangandi eða á hjóli út í búð en við notum frekar bíl,“ segir hún. Hreyfing er oft tengd ákveðinni íþrótt og margir sem venjast því frá unga aldri að fá sína hreyfingu í skipulögðu íþróttastarfi. „Því miður hætta ansi margir þeirri iðkun á unglingsaldri en aðrir halda áfram að hreyfa sig með því að sækja líkamsræktarstöðvar. Það er því oft fast í okkur að fara á einhvern ákveðinn stað þar sem skipulagt eða óskipulagt íþróttastarf fer fram,“ segir Lára og bendir á að vísbendingar séu um að um sjötíu prósent fólks fái ekki nægilega hreyfingu og flokkist því sem kyrrsetufólk og sé sem slíkt í meiri hættu á að fá langvinna sjúkdóma. Börnin læra það sem fyrir þeim er haft og því um að gera að fjölskyldan njóti lífsins saman á hreyfingu úti í náttúrunni. Gestir eru hvattir til að koma hjólandi eða gangandi á Fjölskyldudaginn en einnig verða bílastæði við Perluna. Gott er að taka með teppi og nesti. Allir eru hjartanlega velkomnir og ókeypis verður á alla viðburði. Nánari upplýsingar má nálgast á vefnum www.fyrirborn.is, á Facebooksíðunni Útivist og afþreying fyrir börn - Reykjavík og nágrenni og á Facebook-síðunni Útilífsbók barnanna. Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
ETHNICRAFT SÓFUM
20-60
ALLRI SUMARvöRU
ETHNICRAFT SÓFUM
20-50
ÚTSALAN HEFST Í DAG
20-40
öLLUM SÓFUM
öLLUM boRÐSToFUHÚSGöGNUM
ALLT AÐ 60% AFSLáTTUR Gerum hús að heimili
TEKK COMPANY og HABITAT | Kauptúni | Sími 564 4400 Opið mánudaga til laugardaga kl. 11-18 og á sunnudögum kl. 13-18.
Vefverslun á www.tekk.is
52
matur & vín
Helgin 27.-29. júní 2014
Bjór Sturlaugur og Valgeir í Borg BrugghúSi með nýjung á mark aði
Fyrsti taðreykti IPA-bjórinn í heiminum Bruggmeistararnir Sturlaugur og Valgeir í Borg brugghúsi hafa prófað sig áfram við að taðreykja malt fyrir bjórgerð. Í næstu viku kemur Fenrir á markað en hann er fyrsti taðreykti IPA-bjór í heimi.
a „Sheep Shit Smoked“ iPa hefur óneitanlega ögrandi hljóm og er venjulega upphafið að miklum umræðum. Sturlaugur Jón Björnsson og Valgeir Valgeirsson, bruggmeistarar Borgar brugghúss, hafa verið í sveitagallanum undanfarið og gert tilraunir með taðreykingingu. Í næstu viku kemur Fenrir á markað en hann ku vera fyrsti taðreykti IPA-bjórinn. Ljósmynd/Hari
Þ
eir Sturlaugur Jón Björnsson og Valgeir Valgeirsson, bruggmeistarar Borgar brugghúss, hafa undanfarið leikið sér með hina sér íslensku taðreykingu og nýtt hana við reykingu á malti fyrir bjórgerð. Þessi reykingaraðferð leikur nú lykilhlutverk í nýjustu afurð brugghússins, Fenri Nr. 26, sem ku vera heimsins fyrsti taðreykti IPA-bjórinn. Fenrir hefur þegar vakið athygli bjórunnenda erlendis og höfðu borist pantanir frá Ameríku og Evrópu áður en bjórinn var bruggaður. „Þetta er allavega fyrsti taðreykti IPA-inn sem vitað er til að hafi komið á markað,“ segir Sturlaugur. „Við höfum þegar rætt þessa hugmynd við einhverja erlendra bruggara og bjóráhugamenn erlendis og mönnum finnst þetta alltaf jafn ótrúlega framúrstefnulegt – enda aldrei heyrt um taðreykingar á ævinni. Sjálfur hef ég gengið með þessa hugmynd í kollinum árum saman enda taðreyking fremur hversdagsleg vinnsluaðferð hérlendis. Við höfum svo verið að þróa þetta undanfarin misseri og meira að segja notað þetta í bjór, en þar mikið til baka sem algjört aukaatriði. Í Fenri er þetta aðgreinandi þáttur í bjórnum sem að öðru leyti er í hefðbundnum IPA stíl og byggður á Úlfi Nr. 3.“ Valgeir segir að í hinum ört vaxandi handverksbruggheimi (craftbrew) séu flest frávik
sérstaklega eftirsóknarverð. Ef eitthvað nýtt komi á markað þá verði allir að fá að smakka. „Við fáum gjarnan heimsóknir frá erlendum bruggurum auk þess sem við heimsækjum brugghús úti reglulega og það er óhætt að segja að umræðan um væntanlegan taðreyktan IPA hafi vakið mikinn áhuga. A „Sheep Shit Smoked“ IPA hefur óneitanlega ögrandi hljóm og er venjulega upphafið að miklum umræðum. Flestum þykir ansi merkilegt að í ljósi trjáskorts hérlendis hafi myndast þessi sterka hefð fyrir taðreykingu og kannski er það bara býsna merkilegt,“ segir Valgeir. „Okkur finnst við vera komnir með gott jafnvægi á reykingunni í Fenri og ákváðum því að slá til og brugga hann í sumar, ekki síst vegna pressu frá okkar mönnum í Bandaríkjunum sem eru sérstaklega spenntir. Við létum okkar helstu dreifingaraðila erlendis vita að við værum að byrja að sjóða og það fór þannig að það er búið að selja megnið af ölinu fyrirfram bæði til Ameríku og Evrópu, en við munum þó halda einhverju magni eftir til að bjóða hérna heima. Bjórinn kemur á markað erlendis síðsumars og verður í tímabundnu framboði,“ segir Sturlaugur. Fenrir er væntanlegur í búðir hér á landi í næstu viku og mun einungis fást tímabundið og í takmörkuðu upplagi. Fenrir er byggður á uppskriftinni á standard
IPA-bjór Borgar er nefnist Úlfur og er skírður í höfuðið á Fenrisúlfinum í Snorra-Eddu Snorra Sturlusonar. Hefð er fyrir því að tengja IPA-bjóra Borgar við úlfa og heitir þannig fyrrnefndur þriðji bjór brugghússins Úlfur IPA og sá 17. Úlfurúlfur Double IPA. Það má því segja að verið sé að bæta í hjörðina.
Garún verðlaunuð Fyrsti útflutningsbjór Borgar hét Garún og var hún fyrst brugguð síðari part árs 2013 og þá einungis til útflutnings til Bandaríkjanna. Eins og Fréttatíminn greindi nýverið frá kom Garún einnig á markaði hérlendis nú á vordögum. Fyrr í þessum mánuði var Garún svo valin besti bjórinn á hinni árlegu Bjórhátíð á Hólum en gestir hátíðarinnar dæma þar bjóra frá brugghúsum landsins.
Tilboðsferðir Til sólarlanda Fáðu meira út úr Fríinu og kannaðu úrvalið aF sólarlandaferðum á niðurseTTu verði á túristi.is
TÚRISTI
heilabrot
Helgin 27.-29. júní 2014
Spurningakeppni fólksins
sudoku
1. Hvaða þýski framherji jafnaði
1. Miroslav Klose.
markametið á lokamóti HM þegar hann
3. Celtic.
Gana? 2. Hver er nýráðinn aðstoðarritstjóri Viðskiptablaðsins? 3. Hvaða liði mætir KR í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu? 4. Hvaða sjónvarpsþætti stjórnar Guðríður Helgadóttir á RÚV? fangalandi? 7. Hvað heitir höfuðborg Nígeríu?
3
9. Pass. 10. Öskjuvatn.
12. Pass.
5. Doddi litli á Rás 2.
13. Fjóla.
6. Seyðisfirði.
14. Pass.
7. Pass.
15. Ingigerður Gunnarsdóttir.
?
3 stig
Sigurður Bragason útibússtjóri Sjóvár í Vestmannaeyjum.
8. Hvaða frumefni ber efnatáknið Fe? 9. Hver var á dögunum valinn borgar-
1. Miroslav Klose.
listamaður Reykjavíkur árið 2014?
10. Hvert er dýpsta stöðuvatn landsins?
2. Edda Hermannsdóttir.
11. Hvaða nafn hefur nýr höggmyndareitur
3. Celtic.
með verkum kvenna í Hljómskálagarðinum fengið?
13. Hvað heitir nýtt sirkustjald Sirkuss Ís-
8. Járn.
14. Hver leikur hina eitursnjöllu Oliviu Pope
Mæjóness?
4 5
15. Kapítola.
2
7. Campala.
lands?
4 6
6
6 stig
7
4
framkvæmdastjóri Rauða Kross Íslands.
Sigurður skorar á Baldur Guðmundsson, útibússtjóra Sjóvár á Selfossi.
3 4
3
?
svör
9 4 6 9 5
1
krossgátan HUGLEIÐSLA
195
TAKAST
lausn 194
DREIFA
LJÚKA
S B Á L D G R Y J A S A M A S M U T S Á T A L A L E S K I L M Í S A M A F L N Ó
K L Á R A
SKIMA
ELDUR
BLESSUN DEYÐA BOFS
Ú T H G A F Á S
YFIRHÖFN GRUNDA GÓL
Í RÖÐ MEÐ
L R E U G G G G A M J P Ó Í R R A G R G U I N L D BEIN
VAGGA
GLUFA
GRANNUR
SAMSINNA KIPRA
S S K Ú S T A
SNÆLDA SKÆR
RÚN
KLIFUN
FYRSTUR
ÓP
GORTA TVEIR EINS
V E E LOGA
LANDRÆMA FOLD
HÆKKA
FJALLASKARÐ
KAPPSAMT
SUSS
MOKA ÞYS
TIGNARMAÐUR ÁHALD
MÁNUÐUR MÁLMUR
KNÉSETJA STEINTEGUND
HYGGST
GUFUHREINSA
LÆRIR
SLEPJA
DRYKKUR
AÐRAKSTUR
KVIKMYND KUSK
FÁNI
NÆGILEGT
VIRKI
V Í G I SAMTÖK UNGDÓMUR
Æ S K A ANDI NÁMSGREIN
F A G
E Y G G N E P F A S E S A A G R A A T L L I L T S Á I L G G A
SKURÐBRÚN
NÆÐA GOGG
MÁLUÐ GÆTA
TÆTA
DUGNAÐUR GLERHALLUR
SKEL
SVALL
HÁRFLÓKI
FLATFÓTUR
SÖNGHÚS MASSA
YFIRSTÉTT
A G N A S T U S T A U L I T U Ð A R R S O G A P Æ N A Í R V T O R K A S K U R N A G A T Á L K A A R K R U B B I K Ó R S K I K K L S J Ö M A Ó M H Á L M Ð A L L SVARI
SIGAÐ
VEIKI
UPPTAKSVEÐUR
SVÍVIRÐA
FORNGRÝTI
HAMINGJA
SJÚKDÓMUR MERKI
SKJÓÐA
MÆLIR SÍÐASTI DAGUR
TVEIR EINS
FLOKKAÐ
ÖFUG RÖÐ
NÁMSGREIN
SJÚGA
FLATBAKA
SKORTIR
ÞVÆLA
TEGUND
BARN
ÓNEFNDUR
SNÍKJUDÝR
GAGN
ÍSHROÐI
HOLA
ANNÁLL
FUGL
UMFRAM
ÍÞRÓTTAFÉLAG KIRTILL
VANSÆMD
FLATORMUR
BUMBA
HLÉ
TVÍHLJÓÐI
ÓBEIT
KVENFLÍK
ÁNÆGJUBLOSSI 950
LJÚKA UPP
BATNA
TALA
UPPHRÓPUN
HLJÓM FISK
ÞJÁLFAÐUR
ÓVARINN
TIGNA
SÆTI
ÚTHLUTAÐIR
ANDSKOTANS
MÆLIEINING SKRAUT
KORNSTRÁ
SKYLDIR
SPOTT
ÁSÝND
HINDRA
HRÍNA
STARF
FYRIR HÓPA OG SAMKVÆMI Gómsætar grillveislur tilbúnar beint á grillið.
HANDFESTAN
SPREIA
SÓLBAKA
ÓLAG
MARGSKONAR
TIL
SKÍÐAÍÞRÓTT
SJÚKDÓMUR
OFSAÐNING HAPPDRÆTTI VÆTTA
STEFNUR
FISKUR
GLANS
Í RÖÐ
MÆLIEINING
BYSSUKÚLA
SLIT
SAMTALS
BOTNFALL
GIMSTEINN
SLÓR
PILLU
FLATFÓTUR
KLÓR GALDRAKVENDI
SKVETTA
sumar!
SIGNA HEPPNI
EINING
UTAN
ENDURBÆTA
Grill
HRESS
AF
TAUMUR
FÁLM
HLJÓÐFÆRI
ÞRAUTSEIGJU
HLJÓÐFÆRI
SAMTÖK
TRÉ
Í RÖÐ
BOGI
IÐJA
Pantaðu á www.noatun.is eða í næstu Nóatúns verslun. BOLAKÁLFUR
KLIÐUR
MINNKA
ÞÓ
GRILLVEISLUR
VÖRUMERKI
HEIMSÁLFA
EGNA
Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
HÓPUR
STRÍPA
Lausn á krossgátunni í síðustu viku.
4
7
9. Tómas R. Einarsson.
Hermann Ottóson
2 7 8
2
14. Pass.
6. Vestmannaeyjum.
stöðvarinnar á Akureyri?
15. Hvað heitir fráfarandi forstjóri Gunnars
5 4 9
5
1 9
13. Pass.
5. Enid Blyton.
1 8 3
sudoku fyrir lengr a komna
12. Pass.
4. Pass.
12. Hver er forstöðumaður Sjónlistamið-
í þáttunum Scandal?
11. Perlufestin.
2 4 3 6 8 9
1 6 4
10. Þingvallavatn.
6
8 2 9 7 2 1 3
11. Auður.
4. Pass.
8. Járn.
5. Hver skapaði Dodda sem býr í Leik6. Hvar á landinu er Sesam brauðhús?
2. Gunnar Berg Viktorsson.
skoraði sitt fimmtánda mark á móti
1. Miroslav Klose. 2. Edda Hermannsdóttir. 3. Celtic. 4. Í garðinum með Gurrý. 5. Enid Blyton. 6. Á Reyðarfirði. 7. Abútja. 8. Járn. 9. Gunnar Þórðarson. 10. Jökulsárlón, 260 m. 11. Perlufestin. 12. Hlynur Hallsson. 13. Jökla. 14. Kerry Washington. 15. Kleópatra Kristbjörg Stefánsdóttir.
LTÍÐ FYRIR
54
ÓSKÖP
DRALLA
ILMUR
Úlfarsbraut 96 - einstakar íbúðir á yndislegum stað
• Frábær hönnun
• Glæsilegt lyftuhús
• Mikið útsýni • Hágæða gólfefni
• Vandaður frágangur • Sérsmíðaðar innréttingar
Úlfarsárdalur er náttúruperla í borginni. Leikskóli, grunnskóli og íþróttaaðstaða Fram er í næsta nágrenni. Hverfið er við stofnbraut og því fljótlegt að fara í og út úr bænum. Öll verslun og þjónusta í næsta nágrenni. Sundlaug verður í hverfinu.
Nýtt í sölu: Glæsilegar íbúðir í fallegu álklæddu lyftuhúsi að Úlfarsbraut 96. Um er að ræða sjö þriggja og fjögurra herbergja íbúðir frá 100 - 130 m2 að stærð. Íbúðirnar eru með sér þvottahúsi og geymslum í sameign. Stæði í lokaðri bílgeymslu fylgir sex íbúðum. Þetta er tækifæri til að eignast rúmgóða og vandaða íbúð á besta stað neðst í Úlfarsárdal.
Afhending íbúða í nóvember 2014 Aðalhönnuður: Rúnar Gunnarsson, arkitekt Innanhússhönnuður: Bryndís Eva Jónsdóttir Lagnahönnun: Magnús Gylfason, Tæknivangi Lýsing: Helgi Eiríksson, Lúmex
Davíð s: 697-3080 - david@miklaborg.is
56
stjörnufréttir
Helgin 27.-29. júní 2014
17. júnílandkönnuður, Diego og Svampur væntanleg í SkjáKrakka í júlí Dóra
Michael j. fox aftur í Good Wife Leikarinn knái Michael J. Fox fékk sína eigin gamanþáttaröð í september síðastliðnum sem fékk heitið „The Michael J. Fox Show“. Miklar væntingar voru gerðar til þáttanna og var sjónvarpsstöðin NBC svo viss um væntanlega
velgengni þeirra að 22 þættir voru keyptir án þess að nokkur hafi séð fyrsta þáttinn, svokallaðan pilot-þátt. Í byrjun þessa árs var hætt við þættina en Michael fékk ekki mikinn tíma til að svekkja sig á því þar sem framleiðendur
The Good Wife voru fljótir til og vildu ólmir fá hann aftur í fimmtu seríuna af The Good Wife þar sem hann kemur fram í síðustu fimm þáttunum. The Good Wife eru sýndir á þriðjudögum klukkan 21.15 á SkjáEinum.
þrautagleði á
SkjárKrakkar er áskriftarþjónusta á borð við Netflix þar sem ekki er tekið sérstakt gjald fyrir hvern leigðan þátt eða bíómynd, heldur hafa áskrifendur ótakmarkaðan aðgang að fleiri hundruð klukkustundum af vönduðu talsettu barnaefni þar sem valið er hverju sinni hvað skal horft á. Meðal efnis er Latibær, Pósturinn Páll, Skoppa og Skrítla, Strumparnir, Múmínálfarnir, Lína langsokkur, Emil, Matti morgunn og nú eru að bætast við nýjar þáttaraðir af Dóru landkönnuði og vini hennar Diego ásamt nýjum ævintýrum Svamps Sveinssonar. Til að fá aðgang að efninu þarf að gerast áskrifandi fyrir aðeins 1.490 kr. á mánuði. Áskrifendur SkjásEins fá SkjáKrakka á eingöngu 990 kr. á mánuði. Allir nýir áskrifendur fá fyrsta mánuðinn frían.
fjöldaMorðinGinn oG Mannætan koMinn í SkjáfrelSi
B
áðar þáttaraðirnar um lífsnautnasegginn Hannibal Lecter eru komnar í SkjáFrelsi. Rithöfundurinn Thomas Harris gerði hann ódauðlegan í bókum sínum og kvikmyndir sem gerðar hafa verið, hafa almennt fengið frábærar viðtökur. Þótt erfitt sé að feta í fótspor Anthony Hopkins eru áhorfendur og gagnrýnendur á einu máli um að stórleikaranum Mads Mikkelsen farist það einstaklega vel úr hendi. „Ég reyni, upp að vissu marki, að gera Hannibal mannlegri en forverar mínir hafa gert. Það sem hann gerir er algjörlega ómannlegt, en tilfinningar hans eru sannar og einlægar,“ segir Mads Mikkelsen um hlutverk sitt sem Hannibal. Um leik Mads hefur verið sagt að hann sé einstaklega fær að leika með líkamstjáningu sinni einni saman. „Það er almenn tilhneiging fólks að vanmeta hversu öflug við getum verið án orða. Oft er hægt að gera atriði mun áhrifameiri ef við sleppum tali og einblínum á augnsvip eða líkamsburð,“ segir Mads. Þáttaraðirnar fá dúndurflotta dóma á imdb.com með um 8.6 í einkunn. Heimili fjöldamorðingins, mannætunnar og geðlæknisins Hannibals Lecter er á SkjáFrelsi.
Ert þú að huga að dreifingu? Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri auk lausadreifingar um land allt.
Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á auglysingar@frettatiminn.is
Dreifing með Fréttatímanum á bæklingum og fylgiblöðum er hagkvæmur kostur.
Saving Mr. Banks í SkjáBíó Þegar dætur Walt Disney grátbáðu hann um að framleiða kvikmynd eftir uppáhalds bókinni þeirra um Mary Poppins lofaði hann að verða við ósk þeirra, án þess að gera sér grein fyrir að það tæki hann 20 ár að sannfæra höfund bókanna, P.L. Travers, um að selja sér kvikmyndaréttinn. Það þekkja eflaust margir þessa ævintýralegu sögu um göldróttu og ráðagóðu barnfóstruna sem breytti lífi Banksfjölskyldunnar til hins betra en færri vita að það tók tvo áratugi að fá að kvikmynda söguna! Saving Mr. Banks rekur söguna um hvernig Walt Disney tekst á við hina vægast sagt óhaggandi P.L. Travers sem vildi með engu móti leyfa Hollywood kvikmyndamaskínunni að ráðskast með sína ástkæru Mary Poppins. Með aðalhlutverk fara Tom Hanks sem Walt Disney og Emma Thomson sem P.L. Travers.
Stjörnufréttir eru í boði SkjáSeinS
Felið öldrunarmerki og lýti á augabragði. Sjáið muninn!
Slétt húð
NÝJUNG
Fínar línur Hrukkur Svitaholur
ÁN
MEÐ
Optical Blur 5 sek.
Optical Blur 5 sek.
Optical Blur 5 sek.
PRIMER MEÐ LJÓSBROTSÖGNUM SEM HAFA SÝNILEGA FEGRANDI OG SLÉTTANDI EIGINLEIKA FEGRANDI ÁHRIF Á AUGABRAGÐI: Hrukkur virðast dofna um 38%* Fínar línur virðast dofna um 41%* Svitaholur í kinnum virðast dofna um 38%* Húðin virkar með meiri ljóma: + 41%* Gerir ójöfnur í húðlitnum minna áberandi og jafnari: + 26%* *Rannsóknir húðsérfræðinga, 42 konur
BERIÐ Á HÚÐINA Á EFTIR RAKAKREMINU
/garniericeland
58
sjónvarp
Helgin 27.-29. júní 2014
Föstudagur 27. júní
Föstudagur RÚV
19.40 Ævintýri Despereaux Ævintýra- og fjölskyldumynd frá 2008 um vináttu músar, rottu, einmana stúlku og prinsessu.
22.30 Green Room with Paul Provenza. Ólíkir grínistar heimsækja húmoristann Paul Provenza.
Laugardagur
12.00 Bandaríkin - Þýskaland) 13.50 Suður Kórea - Belgía 15.40 Ástareldur 16.30 Ástareldur 17.20 Litli prinsinn (24:25) 17.43 Undraveröld Gúnda (5:11) 18.05 Nína Pataló (28:39) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Vinur í raun (5:6) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir. 19.40 Ævintýri Despereaux 21.10 Í hjartastað 23.05 Wallander – Áhyggjufulli maðurinn Sænsk sakamálamynd frá 2013. Kurt Wallander rannsóknarlögreglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. 00.45 Glansmynd. 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
SkjárEinn
15.50 Brasilía - Chile Bein útsending frá leik í 16 liða úrslitum á HM í fótbolta.
19:20 McKenna Shoots for the Stars Fjölskyldumynd um um unga og upprennandi fimleikastjörnu
Sunnudagur allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
4
15.50 Holland - Mexíkó Bein útsending frá leik í 16 liða úrslitum á HM í fótbolta
20:25 Top Gear USA Bandarísk útgáfa Top Gear þáttanna sem hafa notið mikilla vinsælda beggja vegna Atlantshafsins
06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond 09:05 Pepsi MAX tónlist 15:00 The Voice (7:26) 16:30 The Voice (8:26) 17:15 Necessary Roughness (10:16) 18:00 Dr. Phil 18:40 Minute To Win It 19:25 Men at Work (8:10) 19:50 America's Funniest Home Videos 20:15 Survior (5:15) 21:00 The Bachelorette (2:12) 22:30 Green Room with Paul Provenza Það er allt leyfilegt í græna herberginu þar sem ólíkir grínistar heimsækja húmoristann Paul Provenza. Eldri kynslóðin fær að njóta sín í þessum þætti þar sem Paul fær m.a. til sín Robert Klein og Jonathan Winters. 22:55 Royal Pains (11:16) 23:40 The Good Wife (20:22) 00:25 Leverage (8:15) 01:10 Survior (5:15) 01:55 Pepsi MAX tónlist
Sunnudagur
Laugardagur 28. júní RÚV
STÖÐ 2
07.00 Morgunstundin okkar 07:00 Barnatími Stöðvar 2 10.25 Fræknir ferðalangar 08:00 Malcolm In the Middle (5/22) 11.50 2012 (Twenty Twelve I) (6:6) 08:25 Drop Dead Diva (4/13) 12.20 Landinn 09:10 Bold and the Beautiful. 12.50 BB King: Lífshlaup Rileys 09:30 Doctors (110/175). 14.50 Aðgát í nærveru sólar 10:10 The Face (2/8) 15.20 HM stofan 10:55 Last Man Standing (9/24). 15.50 Brasilía - Chile 11:20 Heimsókn. Bein útsending frá leik í 16 liða 11:45 Junior Masterchef Australia. allt fyrir áskrifendur úrslitum á HM í fótbolta. 12:35 Nágrannar 17.50 HM stofan 13:00 Serious Moonlight fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18.15 Fisk í dag (5:8) 14:50 Young Justice. 18.20 Táknmálsfréttir 15:15 Hundagengið. 18.30 Vinur í raun (6:6) 15:40 Tommi og Jenni. 18.54 Lottó 16:00 Frasier (16/24). 19.00 Fréttir 16:25 The Big Bang Theory (12/24) . 4 5 19.20 Veðurfréttir 16:45 How I Met Your Mother 19.25 Íþróttir (3:9) 17:10 Bold and the Beautiful 19.30 HM stofan 17:32 Nágrannar 19.50 Kólumbía - Úrúgvæ 17:57 Simpson-fjölskyldan (19/21). Bein útsending frá leik í 16 liða 18:23 Veður úrslitum á HM í fótbolta. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 21.50 HM stofan 18:47 Íþróttir 22.20 Wallis og Edward 18:54 Ísland í dag. Bresk bíómynd í leikstjórn 19:06 Veður Madonnu. Ung kona í leit að 19:15 Super Fun Night (4/17) raunverulegri ástarsögu rann19:35 Impractical Jokers (4/8) sakar forboðna ást Eðvarðs 20:00 Mike & Molly (14/23) . konungs VIII og Wallis Simpson 20:20 NCIS: Los Angeles (4/24). á fjórða áratug síðustu aldar, 21:05 The Normal Heart Atriði í myndinni eru ekki við 23:05 Nánar auglýst síðar hæfi barna. 00:35 Take. 00.15 Rachel giftir sig 02:10 The Descent. 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 03:45 Street Dance.
STÖÐ 2
RÚV
07.00 Morgunstundin okkar 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 11.30 Fisk í dag 12:00 Bold and the Beautiful 11.40 Með okkar augum (3:6) 13:40 Britain’s Got Talent (8/18) 12.10 EBBA-verðlaunin 2014 15:15 Grillsumarið mikla 13.40 Upp á gátt 15:35 Sælkeraferðin (8/8) 15.20 HM stofan 15:55 Dallas (5/15) 15.50 Holland - Mexíkó 16:40 ET Weekend (41/52) Bein útsending frá leik í 16 liða 17:25 Íslenski listinn úrslitum á HM í fótbolta 17:55 Sjáðu allt fyrir áskrifendur 17.50 HM stofan 18:23 Veður 18.15 Fisk í dag (6:8) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18.25 Táknmálsfréttir 18:50 Íþróttir 18.35 Njósnari (1:10) 18:55 Frikki Dór og félagar 19.00 Fréttir 19:15 Lottó 19.20 Veðurfréttir 19:20 McKenna Shoots for the 19.25 Íþróttir (4:9) Stars Hugljúf fjölskyldumynd. 4 5 6 19.30 HM stofan McKenna er ung og upprenn19.50 Kosta Ríka - Grikkland andi fimleikastjarna sem slasast Bein útsending frá leik í 16 liða rétt fyrir stórt inntökupróf. Hún úrslitum á HM í fótbolta verður niðurbrotin þegar henni 21.50 HM stofan er bannað að stunda fimleika í 22.15 Alvöru fólk (8:10) nokkrar vikur. Í kjölfarið fer hún 23.15 Albert Nobbs að líta öðrum augum á lífið. Margverðlaunuð áhrifamikil 20:50 Gambit 18. aldar saga konu sem hefur 22:20 The Wolverine dulbúist sem karlmaður til fjölda 23:50 Crazies ára. Þegar hún verður ástfangin 01:30 My Week With Marilyn reynist öllu erfiðara að kasta 03:05 Below the Beltway gervinu. Atriði í myndinni eru 04:40 How I Met Your Mother ekki við hæfi barna. 05:40 Fréttir 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
6
SkjárEinn 10:00 Barcelona - Flensburg 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:00 Moto GP - Holland 05:20 How I Met Your Mother. 14:40 Dr. Phil 13:00 Man. City - Sunderland SkjárEinn 05:40 Fréttir og Ísland í dag 15:20 Dr. Phil 14:55 Fram - FH 06:00 Pepsi MAX tónlist 16:00 Dr. Phil 16:45 Pepsímörkin 2014 13:20 Dr. Phil 16:40 Catfish (1:12) 18:00 Norðurálsmótið. 14:00 Dr. Phil 17:25 America's Next Top Model (2:16) 18:45 Bosnía - Ísland. 14:30 Brasilía - Panama allt fyrir áskrifendur 14:40 Judging Amy (21:23) 18:10 The Good Wife (20:22) 20:15 Ultimate Iceman Chuck Liddell. 16:10 Norðurálsmótið 15:25 Top Gear USA (5:16) 18:55 Rookie Blue (4:13) 21:00 UFC Now 2014 16:55 Borgunarmörkin 2014 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:15 Top Chef (13:15) 19:40 Judging Amy (22:23) 21:50 NBA - Shaqtin’ a Fool. 17:50 Real Madrid - Atletico Madrid 17:00 Emily Owens M.D (5:13) 20:25 Top Gear USA (6:16) 22:15 Moto GP - Holland. 20:30 NBA: David Stern: 30 Years 17:45 Survior (5:15) 21:15 Law & Order (20:22) 23:15 UFC 173. 21:10 Ultimate Iceman Chuck Liddell 18:30 The Bachelorette (2:12) 22:00 Leverage (9:15) 02:00 UFC Live Events. 21:55 UFC Now 2014 allt fyrir áskrifendur 20:00 Eureka (3:20) 22:45 Nurse Jackie (1:10) 22:50 Arsenal - Hull 4 5 6 20:45 Beauty and the Beast (13:22) 23:15 Californication (1:12) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 21:30 Appropriate Adult (2:2) 23:45 Agents of S.H.I.E.L.D. (11:22) 23:00 Falling Skies (2:10) 00:30 Scandal (1:18) 10:45 Portúgal - Gana 23:45 Rookie Blue (4:13) 5 6 01:15 Beauty and the Beast (13:22) 12:25 Algería - Rússland 07:00 Bandaríkin - Þýskaland 00:30 Betrayal (2:13) 12:00 Chasing Mavericks 02:00 Leverage (9:15) 14:05 HM Messan 08:40 Suður-Kórea - Belgía 01:15 Ironside (3:9) 13:55 James Dean. 02:45 Pepsi MAX tónlist 15:05 Switzerland, Manaus, Ecuador. 10:20 HM Messan allt allt fyrir áskrifendur 4 6 fyrir áskrifendur 02:00 Pepsi MAX tónlist5 15:30 The Decoy Bride . 15:35 Keane and Vieira: The Best of. 14:00 Portúgal Gana. allt fyrir áskrifendur 17:00 Chasing Mavericks 16:35 Season Highlights 2013/2014 15:40 Algería - Rússland. fréttir, fræðsla, sport og skemmtun fréttir, fræðsla, sport og skemmtun Dramatísk og skemmtileg mynd 07:50 The Extra Man 17:30 Gary Neville 17:20 HM Messan fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:45 October Sky frá 2012 með Gerard Butler, 09:35 Stepmom 18:00 2006 Fifa World Cup 18:20 Uruguay and Costa Rica 10:30 Diary Of A Wimpy Kid: Dog Days Jonny Weston og Elisabeth Shue 11:40 Flicka 3: Best Friends allt fyrir áskrifendur 19:30 16 liða úrslit HM 2014. 18:50 Gary Neville allt fyrir áskrifendur 12:05 One Direction: This is Us í aðalhlutverkum. Myndin er 13:15 Hope Springs 21:10 Football Legends 19:20 Bandaríkin - Þýskaland 13:35 Big byggð á sönnum atburðum. fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14:55 The Extra Man 21:40 England - Ítalía 21:00 Suður-Kórea - Belgía 4 5 6 4 5 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 15:206October Sky 18:55 James Dean. 16:40 Stepmom 23:30 16 liða úrslit HM 2014. 22:40 HM Messan 4 517:05 Diary Of A Wimpy 6 Kid: Dog Days 20:30 The Decoy Bride 18:45 Flicka 3: Best Friends 01:10 16 liða úrslit HM 2014. 23:40 Gary Neville 18:40 One Direction: This is Us 22:00 Bad Teacher. 20:20 Hope Springs 02:50 16 liða úrslit HM 2014 00:10 Inside Manchester City. 20:15 Big 23:30 Friends With Benefits 22:00 Friends With Kids 01:00 Diego Simeone 22:00 Still Waiting 4 01:20 Thick as Thieves 23:50 A Good Day To Die Hard SkjárSport 4 5 6 23:30 Compliance. 03:00 Bad Teacher 01:25 A Few Good Men SkjárSport 06:00 Motors TV 01:00 Hemingway & Gellhorn 03:40 Friends With Kids 06:00 Motors TV 12:00 Motors TV 03:30 Still Waiting 12:00 Motors TV
H E I M S K L A S S A H LJ Ó M F L U T N I N G U R Úrval af gæðahátölurum frá Pioneer Veldu vandað – það borgar sig alltaf. BÍLGEISLASPILARI · DEH-X3600UI
4X50 W MOSFET magnari. Útvarp með 24 stöðva minni. Spilar: CD-R/RW, MP3, WMA, WAV. AUX og USB tengi á framhlið. EEQ, Tónstillir fyrir bassa, mið– og hátóna. Spilar og hleður iPod í gegnum USB (snúra fylgir ekki). Multi-Colour skjár.
BÍLGEISLASPILARI · DEH-150MP
4X50 Mosfet magnari · Útvarp með 24 stöðva minni · Spilar: CD, MP3, WMA WAV · USB og Aux-in af framan
Verð: 19.900
Verð: 28.900
LÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800 · www.ormsson.is · Verslanir og umboðsmenn um land allt
sjónvarp 59
Helgin 27.-29. júní 2014 sjónvarpinu svampur sveinsson
29. júní STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:45 Heimur Ísdrottningarinnar 14:10 Mr Selfridge (9/10) . 14:55 Death Comes To Pemberley 15:55 Jamie & Jimmy’ Food Fight Club 16:50 Modern Family (8/24) 17:15 Höfðingjar heim að sækja 17:35 60 mínútur (38/52) allt fyrir áskrifendur 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:55 Sportpakkinn (44/60) . 19:10 Britain’s Got Talent (10/18) . 20:20 Britain’s Got Talent (11/18) . 20:45 Mad Men (5/13) Sjöunda þáttaröðin þar sem 4 fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á Madison Avenue í New York. Dagdrykkja var hluti af vinnunni og reykingar nauðsynlegur fylgifiskur sannrar karlmennsku. 21:35 24: Live Another Day (9/12) 22:20 Tyrant (1/10) . 23:05 60 mínútur (39/52) 23:50 Daily Show: Global Edition 00:15 The Cheshire Murders 02:10 Nashville (17/22) 02:55 Crisis (3/13) . 03:40 Vice (11/12) . 04:10 Trainspotting 05:45 Fréttir.
Svampur með bronkítis Ég var að horfa á Svamp Sveinsson um daginn. Svona eins og maður gerir. Skál af Kókópöffs og smá Svampur, eitt það besta sem hugsast getur til að fá nokkrar mínútur af skemmtilegheitum áður en börnin koma heim. En núna síðast brá mér heldur í brún. Svampur hljómaði ekki eins og hann á að gera. Ætli Siggi Sigurjóns hafi verið með bronkítis þegar þátturinn var tekinn upp hugsaði ég mér þegar ég sötraði dreggjarnar úr skálinni en mér til undrunar var enginn Sigurður Sigurjónsson þegar röddunum voru þökkuð góð störf í lok þáttar. Ég veit ekki hvort Siggi er orðinn eitthvað þreyttur á því að talsetja teiknimyndir eða hvað. En ég
veit hins vegar hvað ég verð leiður ef hann er hættur. Ég vona því að þetta hafi verið tilfallandi hvíld á raddböndum eða einhver leikhúsruglingur. Því ég bara þoli ekki meiri rugl í kring um hann Svamp minn. Allir muna eftir ruglinu með hann Davíð Þór. Ég vil bara hafa þetta eins og á að vera án þess að það sé endalaust verið að rugla í þessu. Hvers eiga blessuð „börnin“ að gjalda. Og talandi um talsetningar, af hverju tala Mörgæsirnar ekki eins í þáttunum og bíómyndunum? Er þetta árás gegn mér – nei ég meina börnum þessa lands? Haraldur Jónasson
Lesefni fyrir sumarið 5
6
Við verðum hér! Garðyrkju- og blómasýningin 2 2014
Hátt í 4000 íslendingar velja Sumarhúsið og garðinn, ert þú í þeirra hópi?
Hveragerði 27. – 29. júní
Sjáumst!
11:30 Breiðablik - Þór. 13:55 Borgunarmörkin 2014. 15:10 Norðurálsmótið 15:55 Real Madrid - Barcelona 17:45 Moto GP - Holland 18:45 Demantamótin 20:45 San Antonio - Miami allt fyrir áskrifendur 23:10 Snæfell 23:40 UFC Now 2014 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 00:30 NBA - Bill Russell
10:35 16 liða úrslit á HM 2014. 12:15 16 liða úrslit á HM 2014. 13:55 Goals of the Season 2013/2014 15:40 Spánn - Holland allt fyrir áskrifendur 17:20 Bosnia, Salvador, Iran 17:50 Kamerún - Brasilía fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:30 16 liða úrslit á HM 2014. 21:10 Gianfranco Zola r. 21:40 Bandaríkin - Portúgal 23:30 16 liða úrslit á HM 2014. 01:10 16 liða úrslit á HM 2014. 4 02:50 16 liða úrslit á HM 2014.
4
5
5
6
6
SkjárSport 06:00 Motors TV 12:00 Motors TV
Ný garðyrkjubók
Þrjú eldri blöð fylgja áskrift
Velkomin í áskrifendahópinn!
Sex tölublöð á ári kosta aðeins kr. 6.648 sé greitt með kreditkorti í stað kr. 8.310 í lausasölu. Að auki fylgja þrjú eldri blöð með nýrri áskrift.
Aldingarðurinn er einstök bók þar sem Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingur fjallar um ræktun ávaxtatrjáa og berjarunna af eigin reynslu og þekkingu. Jón er löngu landsþekktur fyrir frumkvöðlastarf sitt og góðan árangur í leit að yrkjum ávaxtatrjáa sem ná að þroska aldin hér á landi. Í fyrri hluta bókarinnar fjallar Jón um sögu, ræktun og reynslu sína af 50 epla-, peru-, kirsuberja- og plómuyrkjum sem hann og aðrir hér á landi hafa fengið reynslu af. Í síðari hluta bókarinnar er fjallað um 71 yrki berjarunna sem gefa af sér æt ber og reynslu af þeim hér á landi. Bókin er ríkulega myndskreytt og af þeim eru 138 ljósmyndir teknar á Íslandi og þrjár erlendis. Í bókinni eru 43 nýjar teikningar og skýringarmyndir eftir Jón Baldur Hlíðberg teiknara sem gefa efninu aukið vægi.
Vandað og áhugavert lífsstílstímarit um allt sem viðkemur garðyrkju og sumarhúsalífi, uppfullt af fróðleik og skemmtilegu lesefni.
Hægt er að panta á www.rit.is Tímaritið er selt í lausasölu á flestum stærri blaðsölustöðum og bókin fæst í bókaverslunum og garðvöruverslunum.
Fossheiði 1 – 800 Selfoss Sími 578-4800
60
menning
Helgin 27.-29. júní 2014
Sumartónleik ar liStaSafn Sigur jónS
Edda Erlendsdóttir hefur leikinn Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar hefjast í tuttugasta og sjötta sinn þriðjudagskvöldið 1. júlí næstkomandi. Á sínum tíma voru þeir einu skipulögðu tónleikaviðburðir sumarsins í Reykjavík, en þótt margt hafi komið til síðan sýna vinsældir og aðsókn, jafnt flytjenda sem gesta, að þeirra er þörf, segir í tilkynningu safnsins. Á þessum rúma aldarfjórðungi hafa margir helstu tónlistarmenn landsins leikið eða sungið í safninu og oft
dregið með sér frábæra erlenda kollega, segir enn fremur. Fyrstu tónleika sumarsins tileinkar Edda Erlendsdóttir píanóleikari tónskáldinu Carl Philipp Emanuel Bach, en í ár eru liðin 300 ár frá fæðingu hans. Edda leikur Rondó í e moll, Sónötu í F dúr, Sónötu í c moll og Fantasíu í C dúr eftir hann. Einnig leikur hún Sónötu nr. 47 í h moll og Ariettu með 12 tilbrigðum í Es dúr eftir Joseph Haydn sem var mikill aðdáandi C.P.E. Bachs. -jh
Legsteinar
Á þessum rúma aldarfjórðungi hafa margir helstu tónlistarmenn landsins leikið eða sungið í safninu og oft dregið með sér frábæra erlenda kollega.
Edda Erlendsdóttir píanóleikari er búsett í París og starfar sem prófessor í píanóleik við Tónlistarskólann í Versölum.
menning ólíkir liStamenn túlka Samtímann í gegnum portrettið
Mikið úrval af fylgihlutum Vönduð vinna
Steinsmiðjan Mosaik Stofnað 1952
Hamarshöfði 4 - sími 587-1960 - www.mosaik.is
Harpa í samstarfi við Jazzhátíð Reykjavíkur
Sjálfsmynd Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur með kindarhaus í maganum sem tákn fyrir sköpunina.
ásamt Jazz at Lincoln Center Orchestra
Verk Hallgríms Helgasonar. Hér er Halldór Laxness umkringdur karlkyns rithöfunum sem allir eru í kvenmannsfötum. Þarna er síðan ein kona, Guðrún frá Lundi.
Eldborg
Verk Gunnars Árnasonar af myndhöggvaranum Hallsteini Sigurðssyni sem fór um allt á þessum bláa jeppa.
Birgir Snæbjörns hefur mikið unnið Portrett Katrínar Matthíasmeð ljóskuímyndina og hér má sjá dóttur af börnunum hennar samansafn ljóskumynda allt frá þremur. lokum sjötta áratugarins.
4. júlí kl. 20:00 Með kindarhaus í maganum Tryggðu þér miða í síma 528 5050, á midi.is og harpa.is www.harpa.is/marsalis
FRÍTT INN
LAU OG SUN KL. 16:00
ANDRI OG EDDA
HM Í FÓTBOLTA Í BEINNI Í SAL 1
SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! MIÐASALA: 412 7711 - WWW.BIOPARADIS.IS
Yfir 70 íslenskir listamenn sýna samtíðarportrett á sumarsýningu Listasafns Akureyrar en um 300 verk eru á sýningunni. Portrettin eru ýmist málverk, ljósmyndir og teikningar, en einnig styttur og myndbandsverk. Áhorfendur fá á sýningunni tækifæri til að skoða íslenska samtíð í samspili portrettmyndanna sem draga fram eins konar mósaíkmynd af samtímanum.
H
ugmyndina að þessari sýningu fékk Katrín Matthíasdóttir myndlistarkona sem hefur mikinn áhuga á portrettum og gerði sjálf þrjú portrett sem eru á sýningunni af börnunum hennar,“ segir Guðrún Pálína Guðmundsdóttir, fræðslufulltrúi Listasafns Akureyrar, um sumarsýningu safnsins sem ber yfirskriftina „Íslensk samtíðarportrett – mannlýsingar á 21. Öld.“ Þar gefur að líta hvernig yfir 70 listamenn glíma við hugmyndina um portrett, á þriðja hundrað verk eru á sýningunni og þar eru portrettin ýmist málverk, ljósmyndir og teikningar, en líka styttur, myndbandsverk og meira að segja einn bíll. Guðrún bendir á portrett af myndhöggvaranum Hallsteini Sigurðssyni sem Gunnar Árnason gerði. „Þetta portrett er af manninum
sem átti þennan bíl. Hann fór um allt á bílnum og menn sáu hann ekki fyrir sér nema á þessum bláa bíl,“ segir hún. Eftir að Katrín fékk hugmyndina að sýningunni setti hún sig í samband við Hannes Sigurðsson, sem var forstöðumaður listasafnsins þar til í vor, og sendi hann boð til útvalinna listamanna um að senda sér ljósmyndir af verkum en Guðrún segir það síðan hafa verið í höndum dómnefndar að velja hvaða verk voru valin frá viðkomandi listamanni. Öll verkin á sýningunni eiga það sameiginlegt að hafa verið unnin á síðustu 14 árum, á 21. öldinni. Meðal þeirra listamanna sem eiga á henni verk eru Ragnar Kjartansson, Erró, Ólöf Nordal, Halldór Baldursson og Steinunn Þórarinsdóttir. Sumir
gerðu verk sérstaklega fyrir sýninguna og mörg þeira hafa aldrei verið sýnd áður. Aðalheiður S. Eysteinsdóttir, myndlistarkona sem meðal annars hefur gert tréskúlptúra af fólki og kindum sem prýða flesta Icelandair-hótelin, var með sjálfsmynd á sýningunni, tréfígúru með stóran gegnsæjan maga. „Það sem hér vekur forvitni og spennu er hvað er í maganum,“ segir Guðrún og bendir á portrettið. „Fyrst dettur manni í hug fóstur en þegar betur er að gáð sést að þetta er kindahaus. Þá er hægt að velta fyrir sér hvort þetta sé tákn um sköpunina, en listakonan vinnur mikið með kinda- og lambaskúlptúra.“ Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
Mögnuð glæpasaga sem fær hárin til að rísa „... háskinn er rétt undir yfirborðinu og bíður þess að brjótast fram.“ The CoasT
Viltu
spennu eða notalegheit?
Notaleg sumarlesning Launfyndin, ljúfsár og óvenjuleg fjölskyldusaga eftir verðlaunahöfundinn Stine Pilgaard
w w w.forlagid.i s – alvör u bókabúð á net inu
62
menning
Helgin 27.-29. júní 2014
TónlisT Andrés Þór með úTgáfuTónleik A í HAfnArfirði
Heimilistæki Andrés Þór og félagar spila í Bæjarbíói í Hafnarfirði á sunnudagskvöld. Með honum leika Andeas Dreier, Anders Lønne Grønseth og Einar Valur Scheving. Ljósmynd/Hari
Bæjarlistamaður gefur til baka Útgáfutónleikar gítarleikarans Andrésar Þórs Gunnlaugssonar í tilefni af útgáfu hljómdisksins „Nordic Quartet“ verða haldnir í Bæjarbíó í Hafnarfirði sunnudaginn 29. júní klukkan 21 í samstarfi við Menningar- og listafélag Hafnarfjarðar.
fonix.is • Hátúni 6a • 105 Reykjavík • S. 552 4420
Dýnudagar
Gítarleikarinn Andrés Þór þykir einn af fremstu djassgítaristum hérlendis af sinni kynslóð og hefur hann fengið góða umfjöllun víðsvegar að um plötur sínar og tónleika. Á nýjustu plötu sinni, sem nefnist „Nordic Quartet“, leiðir hann norrænan kvartett saman. En hvernig hófst þetta samstarf? „Þegar ég var í námi í Hollandi fyrir nokkrum árum kynntist ég dönskum bassaleikara sem heitir Andreas Dreier. Undanfarin ár hef ég nokkrum sinnum farið til Noregs þar sem hann býr, til þess að spila með honum. Þegar ég svo ákvað að gera plötu með norrænum hljóðfæraleikurum þá var hann fyrsti maður á blað, ásamt norska saxófónleikaranum Anders Lønne Grønseth sem hafði spilað með okkur í Noregi,“
segir Andrés sem undanfarin ár hefur ferðast víðsvegar um heiminn til þess að kynna tónlist sína. „Ég hafði svo fylgst með sænskum trommara sem heitir Erik Nylander, hafði samband við hann og hann var til, svo ég fékk þá alla til þess að spila með mér á Jazzhátíð Reykjavíkur 2012 og í Noregi þar sem við fórum í hljóðver og tókum upp þessa plötu sem er að koma út núna.“ Í vikunni hafa Andrés og félagar haldið tónleika á Akureyri, í Grindavík og á Egilsstöðum og hefur ferðalagið gengið vel. „Trommarinn komst því miður ekki með í þetta sinn. Við fengum Einar Val Scheving til þess að hlaupa í skarðið, sem er frábært því hann er bæði norrænn og kann sitthvað fyrir sér í trommuleik,“
STARLUX OG MEDILINE HEILSURÚM Stærðir:
80 x 200 cm 90 x 200 cm 100 x 200 cm
sumarkaffið 2014:
120 x 200 cm 140 x 200 cm 160 x 200 cm 180 x 200 cm
afríkusól - veitir gleði og yl
20% afsláttur
30% afsláttur
20-40% afsláttur
Dýnur og púðar
Eggjabakkadýnur
sniðnir eftir máli eða sniðum. Með eða án áklæðis. Mikið úrval áklæða
mýkja og verma rúmið, stólum og sófum í þykktir 4-6 cm. Tilvaldar stöðluðum stærðum í sumarhúsið, ferðaeða skv. máli bílinn og tjaldvagninn
Yfirdýnur
20%
afsláttur Dýn
stan
Svampdýnur
20%
afsláttur
Mikið úrval af svefn-
Afríkusól frá Rúanda. Dökkir Afríkuskuggar eru mjúkir og yndislegir í þessu kaffi. Hentar í allar gerðir uppáhellingar.
Starlux springdýnur
20%
afsláttur
uda
da ti
l lok
gar
júní.
kaffitar.is
segir Andrés. Tónleikarnir eru opnunartónleikar Jazzklúbbs Hafnarfjarðar og verður öllum Hafnfirðingum og þeim sem vilja heimsækja Hafnarfjörð þetta kvöld boðið ókeypis á tónleikana á meðan húsrúm leyfir. „Ég var útefndur bæjarlistamaður Hafnarfjarðar á dögunum og af því tilefni langaði mig að borga til baka og hafa frítt inn. Við hlökkum mikið til og vonandi sjáum við sem flesta.“ Platan er gefin út af útgáfufyrirtækinu Dimmu á Íslandi. En henni verður einnig dreift um Þýskaland, Austurríki og Sviss. Þess má geta að næstu tónleikar Jazzklúbbsins verða 21. ágúst en þá stígur á stokk kvartett færeyska píanóleikarans Magnus Johansen. -hf
menning 63
Helgin 27.-29. júní 2014
Framhald myndarinnar!
Myndlist deiglan í listagilinu á akureyri
Sástu myndina? Hér er framhaldið
Fullt verð
3.299,-
2,799,-
JÚNÍTILBOÐ! Önnur bókin í hinum geysivinsæla Divergent bókaflokki, er komin út í kilju og er á sérstöku útgáfutilboði hjá öllum betri bóksölum!
GÓMS skipa þeir Georg Óskar og Margeir Dire sem birta dreggjar karlmennskunnar á sinn fegursta hátt.
Dreggjar karlmennskunnar GÓMS tvíeykið opnar sýninguna Tvívirkni í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri á morgun, laugardaginn 28. júní, klukkan 15. GÓMS skipa þeir Georg Óskar og Margeir Dire sem hafa bundist sjónrænum böndum í einlægu bræðralagi og birta dreggjar karlmennskunnar á sinn fegursta hátt, að því er fram kemur í tilkynningu. „Í verkum tvíeykisins má glögglega sjá að allar hugmyndir hafa ákveðið vægi og hlaðast saman á einum
myndfleti sem endurspeglar andrúmsloft og undirliggjandi samhengi hlutanna. Útkoman er aðferðafræði sem kallast „absorbism“ eða „óbeislað hugmyndaflæði“. Á sýningunni renna tveir hugarheimar saman í einn undir einkunnarorðunum „Gera meira, blaðra minna!““ Þetta er í sjöunda sinn sem þeir félagar vinna saman undir nafninu GÓMS en fyrsta sýningin var árið 2009. Sýningin stendur til 31. ágúst og er aðgangur ókeypis. -jh
- Samkvæmt 840.000 notendum GoodReads! „Roth kann að skrifa. Flókin fléttan og ógleymanleg umgjörðin skapa sögu sem mun ekki svíkja aðdáendur fyrstu bókarinnar“ - Publishers Weekly um Andóf
www.bjortutgafa.is
Kringlunni - Skeifunni - Spönginni
64
dægurmál
Helgin 27.-29. júní 2014
Í takt við tÍmann Þórunn Ívarsdóttir
Fer í mat til tengdó fjórum sinnum í viku Litlir hlutir sem fegra heimilið, naglalökk, hringar og kerti.
Þórunn Ívarsdóttir er 24 ára fatahönnuður sem heldur úti vinsælu tískubloggi á Thorunnivars.is. Hún er nýkomin úr fríi í Bandaríkjunum þar sem hún var bitin af pöddu. Staðalbúnaður
Fatastíllinn minn er kvenlegur og „plain“. Ég myndi segja að ég væri frekar í fínni kantinum heldur en hitt en ég er samt alltaf í flatbotna skóm og buxum. Ég fer aldrei í kjól því mér finnst leiðinlegt að vera bara í einni flík. Ég vil frekar gera „outfit“ með fleiri flíkum; buxum, bol og jakka til dæmis. Ég skiptist á að elska og hata að ganga með hálsmen. Allt árið 2013 gekk ég með hálsmen en ég hef ekki sett á mig hálsmen í ár. Þetta er svolítið sérstakt
Hugbúnaður
Ég æfi sex sinnum í viku í Sporthúsinu og Crossfit Kötlu. Mig langar frekar að vakna hress á morgnana og fara í ræktina en að fara á djammið. Ég fer mikið í bíó því ég sofna yfirleitt ef ég reyni að horfa á myndir heima. Ég horfi samt frekar mikið á þætti í gegnum Netflix. Ég var að klára Orange is the New Black sem ég gjörsamlega dýrka. Ég er líka að lesa bókina. Svo eru Scandal líka í uppáhaldi og ég get horft aftur og aftur á New Girl.
Vélbúnaður
Ég er með Macbook Pro sem er eiginlega barnið mitt og svo iPhone 5 sem ég algjörlega dýrka líka. Svo er ég með tvær Canonmyndavélar sem ég nota til að taka myndir fyrir bloggið mitt. Ég er ekki með mörg öpp
í símanum því ég tek svo mikið af myndum að ég enda alltaf á að eyða til að koma þeim fyrir. Ég nota Instagram og Snapchat og svo var ég reyndar að ná mér í app til að læra spænsku. Það gengur samt sjúklega illa og ég kemst ekki yfir fyrsta level. Ég er að spá í að eyða því bara.
Aukabúnaður
Ég kann ekkert að elda, ég get ekki einu sinni soðið hrísgrjón. Ég hef samt gaman af mat og ég og kærastinn erum ágætlega dugleg við að fara út að borða. Best er að fara með vinkonunum á Grillmarkaðinn í hádeginu en það gerir maður ekki oft. Svo er ég svo heppinn að tengdamamma eldar rosa góðan mat og býður okkur í mat fjórum sinnum í viku. Ég keyri um á eldrauðum Toyota Auris, 2009 árgerð, hann fer ekki framhjá neinum. Ég var að koma heim úr tveggja vikna fríi í Kaliforníu og á Flórída sem var rosa gott. Ég var í námi í Kaliforníu og var að heimsækja vinkonur mínar þar. Því miður var ég veik eftir ferðina því ég var bitin af pöddu og þurfti að fara á sýklalyf. Besti staðurinn á Íslandi er norður á Ströndum þar sem fjölskyldan mín á sumarbústað. Þar er gott að vera með fjölskyldunni og hundinum.
Nýja Michael Kors taskan mín fer með mér allt í farþegasætinu.
Kemst ekki langt án Mac Book Pro. Ljósmynd/Hari
appafengur
Sleep Cycle Power Nap
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
Sleep Cycle Power Nap er frá framleiðendum hins sívinsæla apps, Sleep Cycle alarm clock, og byggir á sömu tækni. Tæknibúnaður iPhone er hér nýttur til hins ýtrasta, appið fylgist með hreyfingum þínum og notar þær upplýsingar til að meta hvort þú ert vakandi eða á hvaða svefnstigi þú ert. Þú getur valið á milli þess að fá þér 20 mínútuna orkublund og þá vekur appið þig áður en þú ferð í djúpsvefn, blund til að endurnæra þig sem stendur yfir í allt að 45 mínútur, eða þá að þú ferð í gegn um öll svefnstigin einu sinni og appið vekur þig þegar þú ert komin aftur í
léttan svefn. Við höfum öll upplifað að eiga misjafnlega erfitt með að vakna jafnvel þó við ættum að vera úthvíld. Ástæðan er oft sú að vekjaraklukkan hringir þegar við erum í djúpsvefni en ekki léttum svefni. Nú er hins vegar hægt að taka stuttan blund og vakna alltaf endurnærð. Appið kostar 1,99 dollara og er algjörlega þess virði. - eh
Nýjasta nýtt frá KFC
PIPAR \ TBWA •
SÍA •
140849
KRUSHER
Stór
499
PIPAR \ TBWA
•
SÍA
•
140845
kr.
Lítill
349 kr.
svooogott
™
FAXAFENI • GRAFARHOLTI • SUNDAGÖRÐUM HAFNARFIRÐI • KÓPAVOGI • MOSFELLSBÆ REYKJANESBÆ • SELFOSSI
WWW.KFC.IS
66
dægurmál
Helgin 24.-26. maí 2013
TónlisT rokkbúðirnar sTelpur rokk a! sTarfr ækTar í þriðja sinn
Hugrakkar og sjálfstæðar stelpur í rokksumarbúðum Hannes Friðbjarnarson hannes@ frettatiminn.is
„Við erum búnar að vera með 40 stelpur hjá okkur í ár. Þær hafa myndað 8 hljómsveitir og verið alveg ótrúlega duglegar. Sumar eru vanar því að spila og aðrar koma bara algerlega óundirbúnar. Við reynum oftast að láta þær spila á hljóðfæri sem þær eru kannski ekki vanar að spila á. Þær eru allar mjög hugrakkar, sjálfstæðar og klárar,“ segir Áslaug Einarsdóttir rokkbúðastýra. Stelpur rokka! er tón-
listarverkefni sem hefur verið starfrækt undanfarnar tvær vikur í Tónlistarþróunarmiðstöðinni í Reykjavík. Þetta er þriðja skiptið sem stelpum á aldrinum 12-16 ára er boðið upp á rokksumarbúðir. Í rokksumarbúðunum fá stelpurnar leiðsögn við að spila á hljóðfæri, spila saman í hljómsveit, semja lög og koma fram á lokatónleikum rokkbúðanna fyrir framan fjölskyldu og vini. Í rokkbúðunum eru ásamt
Harmonikkuleikarar njóta mikillar kvenhylli
Jogvan Hansen, ásamt þeim Jóhanni Hjörleifssyni, Sigurði Flosasyni, Agnari Má Magnússyni og Gunnari Hrafnssyni, flytur mörg af bestu lögum Frank Sinatra í Salnum í Kópavogi í kvöld, föstudaginn 27. júní, klukkan 22. Jogvan hefur lengi dreymt um að flytja lög gullaldar swing-tímabilsins og lofar mikilli stemningu. Frank Sinatra er án efa einn af þekktustu söngvurum tónlistarsögunnar, fyrr og síðar. Lög eins og My way, Fly me to the Moon, New York New York og Moon River eru mörgum kunn og þau munu án efa heyrast á tónleikunum í Salnum. Miðaverð er 3000 krónur og eru miðar seldir við innganginn.
Bragi Fannar og Andri Snær Þorsteinssynir eru 22 ára tvíburar frá Hornafirði sem hafa spilað á harmonikku frá níu ára aldri. Þeir hafa heillað þjóðina með einlægri framkomu og skemmtilegu harmonikkuspili víða um land, og á dögunum kom út önnur plata þeirra bræðra. Platan nefnist 12 íslensk Nýdönsk lög sem er, eins og nafnið gefur til kynna, harmonikku útsetningar þeirra af vinsælum lögum hljómsveitarinnar Nýdönsk.
V
Pottapopp í Hafnarfirði Kjartan Arnald, Adda og Sunna, Sveinn Guðmundsson, Fox Train Safari, Vítiskvalir og Vio. Á milli tónlistaratriða mun Diskótekið Dísa stytta gestum stundir með skemmtilegri tónlist.
Um fjörutíu stelpur hafa verið í rokksumarbúðum undanfarnar tvær vikur.
TónlisT Harmonikkubræður gefa úT plöTu með lögum nýdanskrar
Jogvan syngur Sinatra
Fjölskylduskemmtunin Pottapopp verður haldin í annað sinn í gömlu sundhöllinni í Hafnarfirði á morgun, laugardaginn 28. júní. Tónlistin ómar frá klukkan 14 og stendur til 18. Þau sem koma fram eru
Áslaugu tveir starfsmenn og er þetta sjálfboðastarf. „Við erum alltaf að leita að fleiri konum í þetta og við hvetjum áhugasamar um að hafa bara samband við okkur.“ Lokatónleikar rokkbúðanna verða í dag, föstudaginn 27. júní, klukkan 17 í Tónlistarþróunarmiðstöðinni að Hólmaslóð 2. Dagana 7.-11. júlí verða rokkbúðirnar svo á Akureyri og allar upplýsingar og skráningu má finna á www.stelpurrokka.org
Ef veður leyfir verða tónleikarnir haldnir úti á pottasvæðinu en annars verða þeir fluttir inn í sundlaugina. Ókeypis aðgangur og frítt popp fyrir börnin.
Ert þú búin að prófa ?
Biotin & Collegen sjampó og næring Þyngir ekki hárið og hefur þykkjandi áhrif með hjálp Collagen þykknis. Vatnsrofið hveiti prótín hjálpar við að gera hárið þykkara og heilbrigðara. Frábært fyrir þunnt, fíngert og linnt hár.
ið erum bara tvíburar sem aldir eru upp á Hornafirði, erum til sjós og spilum á nikkur,“ segir Bragi Fannar sem fer fyrir þeim bræðrum sem, þegar viðtalið á sér stað, eru að sigla út á miðin á bátnum Hvammey SE sem þeir báðir eru á. „Við erum með tvö pláss í sumar, en deilum einu plássi í vetur. Við erum nýbúnir að klára Stýrimannaskólann, þar sem við lærðum bæði til skipstjórnar og vélstjóra. Við höfum gert þetta í 6 sumur með námi, svo þetta er bara flott þegar við erum búnir með skólann.“ En hvenær kom harmonikkuáhuginn? „Þetta hófst bara þegar við vorum mjög ungir, við hlustuðum mikið á harmonikkumúsík af plötum hjá ömmu og afa. Fengum okkar fyrstu nikkur og fórum að læra í tónlistarskólanum 9 ára gamlir og höfum verið spilandi síðan.“ Af hverju velja ungir drengir sér harmonikku frekar en gítar eða píanó? „Við heilluðumst bara strax og fundum báðir að okkur langaði að spila. Við fengum betri nikkur í fermingargjöf og svo keyptum við okkur nýjar um daginn svo við eigum 6 samtals.“ Það er óvenjulegt að tveir ungir menn spili saman á nikku, hvað þá tvíburar. Eru vinsældirnar farnar að láta taka til sín? „Það er búið að vera mjög mikið að gera hjá okkur. Við spilum í veislum allskonar, brúðkaupum og jarðarförum. Það er mikið um það að við komum fram sem gjöf. Afmælis-, brúðkaups- og tækifærisgjafir. Það virðast allir hafa mjög gaman af þessu, og við höfum mjög gaman af þessu.“ Hvernig kom það til að gefa út plötu? „Við gáfum út plötu jólin 2012 sem heitir Nikkujól og í haust báðu meðlimir Nýdanskar okkur um að spila á tónleikum sem þeir voru með í Hörpu. Snemma á þessu ári höfðu þeir samband og spurðu hvort við værum ekki til í að gera plötu með þeirra lögum og þeir hjálpuðu okkur mikið við útgáfuna.“ Nú þykir kannski ekki mörgum 22 ára ungmennum mjög töff að
Bragi Fannar og Andri Snær Þorsteinssynir eru 22 ára tvíburar frá Hornafirði. Þeir bræður spila á harmonikku og gera það gott. Önnur plata þeirra er nýkomin út, 12 íslensk Nýdönsk lög.
spila á harmonikku, hvernig taka jafnaldrarnir þessu? „Í fyrstu þótti flestum þetta fyndið en í dag, þegar við erum búnir að gefa út tvær plötur og spila úti um allar trissur, þá eru allir frekar stoltir af okkur. Við erum sjálfir stoltir af okkur að hafa gert þetta, svo það eru allir bara ánægðir með þetta.“ En hvernig er tónlistarbransinn hjá harmonikkuleikurum, heillast konur að nikkurum? „Við njótum góðs af því að það eru ekki margir ungir og sætir nikkarar á Íslandi“, segir Bragi og hlær. „Þetta er nýtt fyrir fólki og konurnar eru hrifnar af þessu, alveg sama á hvaða aldri þær eru. Stundum líður manni eins og rokkstjörnu hreinlega. Eldra fólkinu finnst þetta þó aðeins skemmtilegra enda tengir það betur við þessa músík. Þegar við spilum á elliheimilum þá syngja allir með, sem er mjög skemmtilegt.“ Bræðurnir er greinilega mjög rólegir yfir þessu öllu saman. Bragi hefur verið í sambúð í 4 ár
en Andri leikur lausum hala. En það breytist örugglega fljótt með auknum vinsældum þeirra bræðra. Hvað er svo framundan í músíkinni? „Við viljum bara spila sem mest, þegar við erum í landi. Það sem ber hæst í sumar er að sjálfsögðu humarhátíðin á Höfn. Þar er nú alltaf mikil gleði.“ Hvor ykkar er betri nikkari? „Við spilum eiginlega alltaf saman, svo það má eiginlega segja að við séum bestir saman. Við erum mjög ólíkir spilarar en við fullkomnum hvorn annan.“ Og með þeim orðum kveð ég þessa nikkandi sjóara þar sem þeir sigla á miðin í kvöldsólinni við Hornafjörð. Platan þeirra 12 íslensk Nýdönsk lög fæst í öllum betri hljómplötuverslunum, og svo er hægt að panta hjá þeim sjálfum á Facebook síðu þeirra undir nafninu Harmonikkubræðurnir. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
Officielle TV of the 2014 FIFA World Cup™
Bravia Hannað fyrir fótbolta
48”
Frábært verð - 5 ára ábyrgð 199.990.-
glæsileg hönnun á frábæru verði 48” LED SjóNVArp KDl48W605
• Full HD 1920 x1080 punktar • 200 Hz X-Reality myndvinnslukerfi • nettengjanlegt og innbyggt WiFi
VERð 199.990.-
5 áRa ábyRgð FylgiR ölluM sjónVöRpuM
örþunnt og flott
stórkostleg myndgæði
Fæddur sigurvegari
32” SjóNVArp KDL32r435
42” 3D LED SjóNVArp KDl42W828
55” 3D LED SjóNVArp KDL55W955
• HD Ready 1366 x768 punktar
• Full HD 1920 x1080 punktar
• Full HD 1920 x1080 punktar
• 100 Hz X-Reality myndvinnslukerfi
• 400 Hz X-Reality myndvinnslukerfi
• 800 Hz X-Reality myndvinnslukerfi
• Multimedia HD link
• nettengjanlegt og innbyggt WiFi
• Multimedia HD link fyrir snjallsíma
Verð 99.990.-
Tilboð 179.990.-
Verð 449.990.-
Sony Center Verslun Nýherja Borgartúni 569 7700
Verð áður 199.990.-
Sony Center Verslun Nýherja Kaupangi Akureyri 569 7645
12 máNAðA VAxtALAuS LáN VISA* *3,5% lántökugjald og 340 kr. færslugjald á hvern gjalddaga.
HE LG A RB L A Ð
Hrósið...
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Bakhliðin Pétur Ólafsson
Sterkur snillingur Aldur: 34 ára. Maki: Aðalheiður Erlendsdóttir textílhönnuður. Börn: Þriggja ára tvíburastelpur, Svanborg Helena og Sólveig Maríanna. Menntun: Sagnfræðingur. Starf: Aðstoðarmaður borgarstjóra. Fyrri störf: Bæjarfulltrúi í Kópavogi, og vann í malbiki í mörg sumur. Áhugamál: Að spila fótbolta með góðum vinum, vera með fjölskyldunni, spila golf og elda og borða góðan mat. Stjörnumerki: Naut. Stjörnuspá: Þú nýtur hins ljúfa lífs, góðs matar, góðs víns og fallegs umhverfis. En ekki eru allir viðhlæjendur vinir.
P
étur er bara algjör snillingur í grunninn,“ segir Kristján Ingi Gunnarsson, góðvinur Péturs. „Það skiptir í rauninni ekki hvar ber niður, hvort sem það er í vikulegu fótboltaspili okkar vinanna, í pólitíkinni eða fjölskyldunni. Hann er einn af þeim sem ætlar sér eitthvað og nær að fylgja því eftir. Ef hann lendir í mótlæti þá kemur hann bara sterkari til baka. Hann velur aldrei að vera fórnarlamb. Svo er hann einstaklega skemmtilegur og ég hlakka bara til að fara í næsta heimboð.“ Pétur Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. Pétur er sagnfræðingur frá Háskóla Íslands. Hann var kosningastjóri Samfylkingarinnar í Reykjavík í nýafstöðnum borgarstjórnarkosningum og bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Kópavogi á síðasta kjörtímabili. Hann hefur jafnframt starfað á undanförnum árum við markaðsmál, ritstjórn, þýðingar og stundakennslu.
Fallegar gjafir
OPIÐ ALLA HELGINA Á Laugavegi 45
Laugavegur 45 Verslun innst í Dalbrekku ofan við Nýbýlaveg Sími: 519 66 99
...fær Ingibjörg Jósefsdóttir, skólastjóri Hagaskóla, fyrir að verja gamla góða hafragrautinn. Ingibjörg vill allt gera til að halda í þá hefð skólans að bjóða nemendum sínum upp á hafragraut úr skólaeldhúsinu þrátt fyrir að heilbrigðiseftirlitið segi skólann vera orðinn allt of stóran fyrir eldhúsið.
Ferðalög Kynningarblað um ferðalög innanlands
Helgin 27.-29. júní 2014
Hjólar um hálendið Kristín Einarsdóttir fer allra sinna ferða á hjóli og starfar sem leiðsögumaður í hjólreiðaferðum á sumrin. Hún segir það sérstaka upplifun að hjóla um landið. bls. 4
ferðalög
kynningarblað um ferðalög innanlands
2
Helgin 27.-29. júní 2014
Blómaeldhús á hjara veraldar Pálína Jónsdóttir rekur rómantískt og fjölskylduvænt sveitahótel í nágrenni Hofsóss. Matseðillinn á veitingastað hótelsins breytist dag frá degi því hún notast að mestu við hráefni frá svæðinu. Hún segir það svolitla áskorun en á fyrir vikið í nánu matarsambandi við margt fólk í nágrenninu sem útvegar rétta hráefnið auk þess sem hún tínir blóm og jurtir og ræktar matjurtir sjálf.
Pálína Jónsdóttir starfar sem leikkona og leikstjóri yfir vetrartímann en rekur rómantískt og fjölskylduvænt sveitahótel í Skagafirði á sumrin. Ljósmyndir/ Áslaug Snorradóttir
L
eikkonan Pálína Jónsdóttir rekur sveitahótelið Lónkot í nágrenni Hofsóss yfir sumartímann. Aðeins eru sex herbergi á hótelinu og því fáir gestir sem dvelja þar á hverjum tíma. „Við þær aðstæður kynnist maður gestunum vel sem er mjög skemmtilegt. Sumir þeirra koma aftur og aftur,“ segir hún. Yfir vetrartímann býr Pálína í Reykjavík og starfar sem leikkona og leikstjóri en bregður sér svo í hlutverk hóteleiganda og kokks yfir sumartímann. Í haust ætlar hún svo að leggja land undir fót og hefja meistaranám í leikstjórn við Columbia háskóla í New York. Hótelið er því opið frá byrjun júnímánaðar til loka ágúst ár hvert. Foreldrar Pálínu ráku gistiheimili og veitingastað að Lónkoti á árum áður en hún tók við rekstrinum árið 2012 og breytti í sveitahótel. Sjálf er hún alin upp í Reykjavík en á ættir að rekja bæði til Skaga- og Eyjafjarðar og dvaldi þar í sveitinni á sumrin í æsku. Á sveitahótelinu er veitingastaðurinn Blómaeldhús Pálínu þar sem framreiddir eru réttir úr hráefni náttúrunnar í nágrenni Lónkots. „Það er virkilega gaman að tína blómin, berin og
Frábær ferðafélagi
Pálína tínir blóm, ber og grös í náttúrunni í kringum Lónkot og nýtur fjóluísinn mikilla vinsælda.
Lónkot er niðri við sjávarsíðuna í Skagafirði. Þaðan er fallegt útsýni til Málmeyjar, Drangeyjar og Þórðarhöfða. Aðeins eru sex herbergi á hótelinu svo Pálína kynnist gestunum vel.
grösin sem spretta hér í kring og matreiða úr því. Fiskurinn kemur svo frá Hofsósi og úr Fljótunum.“ Ekki er fastur matseðill á veitingastaðnum því hann breytist eftir því hvaða hráefni er til frá degi til dags. „Við segjum okkar gestum hvað er á hlóðunum hverju sinni. Þetta er svolítil áskorun en fyrir vikið á ég í nánu matarsambandi við fullt af fólki í nágrenninu sem útvegar mér rétta hráefnið auk þess sem ég rækta hér matjurtir sjálf.“ Aðspurð hvort hægt sé að reka veitingastað aðeins með hráefni af svæðinu segir hún það
ekki hægt að öllu leyti og því kaupi hún einnig inn annars staðar að. Sem dæmi má nefna kemur kræklingurinn frá Drangsnesi. Allt er svo gert frá grunni í eldhúsinu og er fjóluísinn löngu orðinn landskunnur einkennisréttur Lónkots. Pálína er sjálflærður ástríðukokkur og kviknaði áhugi hennar á matargerð þegar hún dvaldi í Lyon í Frakklandi við nám í listdansi á árunum 1990 til 1991. „Bragðlaukarnir vöknuðu til lífsins þarna í Lyon og ég fékk brennandi áhuga á matargerð. Svo fékk ég fína aðstöðu hjá foreldrum mínum, sem þá ráku Lónkot, til að þróa matarástríðuna og hugmyndir mínar um matreiðslu úr staðbundnu hráefni. Á sama tíma voru Slow-Food samtökin á Ítalíu að verða til sem voru gagngert sett upp sem andspyrna við Fast food matarframleiðslu og veitingahúsakeðjur. Ég vissi ekki af þeim fyrr en blaðamann á Mogganum bar að garði og tók við mig viðtal. Að sjálfsögðu gekk ég strax í samtökin því hugmyndafræði þeirra fer vel við það sem ég er að fást við.“ Einkunnarorð samtakanna eru „hreinn, góður og sanngjarn.“ Verkefnið Matarkista Skagafjarðar hófst fyrir rúmum áratug og byggir á mataröflun og nýtingu staðbundins hráefnis og er Pálína bæði upphafskona og forystukind hugmyndafræðinnar. Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
Dagsferð til Eyja Það þarf ekki að vera mikið mál að skella sér til Eyja einhvern góðviðrisdaginn í sumar því þangað siglir Herjólfur fimm sinnum á dag frá Landeyjahöfn. Endalausir möguleikar eru í Eyjum til að skemmta sér vel og jafnvel reyna eitthvað nýtt eins og til dæmis að spranga, synda í sundlaug með saltvatni, kíkja á stærstu lundabyggð í heimi eða sædýrasafnið Sæheima. Á dögunum opnaði í Eyjum glæsilegt Gosminjasafn þar sem hægt er fræðast um gosið í Eyjum árið 1973. Í Eyjum er líka að finna skemmtilega veitingastaði, meðal annarra staðinn Gott sem hjónin Berglind Sigmarsdóttir, höfundur bókarinnar Heilsuréttir fjölskyldunnar, og Sigurður Gíslason matreiðslumaður reka.
www.n1.is
facebook.com/enneinn
Sigurvegari sumarsins Í leikjum sem enginn hefur spilað áður kemur oft á óvart hver reynist vera bestur. Er það fermingarbarnið með reynslu af tölvuleikjum? Skrifstofumaður með sérþekkingu á inniskóm? Sæktu Vegabréfið, safnaðu stimplum og fáðu spennandi Minute to Win It þrautir. Farðu í keppnisferðalag með fjölskyldunni í sumar – það er alltaf stutt í næstu N1 stöð.
Náðu í Vegabréfið á næstu N1 stöð
Sýningar hefjast á SkjáEinum næsta haust
Safnaðu stimplum og fáðu vinninga
Taktu þátt í skemmtilegum leik á vegabrefaleikur.is
Hluti af ferðasumrinu
ferðalög
kynningarblað um ferðalög innanlands
4
Helgin 27.-29. júní 2014
Hjólar um hálendið
Kristín Einarsdóttir fer allra sinna ferða á hjóli og starfar sem leiðsögumaður í hjólreiðaferðum á sumrin. Hún segir það sérstaka upplifun að hjóla um landið.
K
ristín Einarsdóttir þjóðfræðingur fer allra sinna ferða á hjóli og nýtir því sumarið til hljólreiða, bæði hér á landi og erlendis. Í ágúst stendur hún fyrir þriggja daga hjólaferð um hálendið og er þegar kominn langur biðlisti hjólreiðamanna sem vilja slást í hópinn. Því er aldrei að vita nema ferðirnar verði fleiri næsta sumar. „Það er virkilega skemmtilegt að hjóla yfir hálendið því upplifunin er miklu sterkari en þegar setið er í bíl. Svo kemst maður líka hraðar yfir en fótgangandi,“ segir hún. Kristín er leiðsögumaður í reiðhjólaferðum á sumrin og kennir við Háskóla Íslands yfir vetrartímann. Hún var fyrir nokkrum árum kennari í Smáraskóla í Kópavogi og kjarninn í hópnum sem hjólar með henni yfir hálendið í sumar er einmitt fyrrum nemendur hennar úr Smáraskóla en meðan hún kenndi þar sá hún um útivistarverkefni nemenda og einn hluti þess var hjólaferð níunda bekkjar. „Þau er nokkur sem fóru í slíka ferð með mér fyrir rúmlega áratug og vilja fara upplifa fjöllin á hjólum á ný.“ Ferðinni er heitið um Fjallabak nyrðra og fer hópurinn með rútu að Landmannahelli. Þaðan hjóla þau saman tuttugu kílómetra í Landmannalaugar og gista þar. Þá eru hjólaðir fjörutíu kílómetrar í Hólaskjól þar sem gist er seinni nóttina. Þaðan verða hjólaðir fjörutíu kílómetrar í Eldgjá. Hópurinn gistir í tvær nætur í skálum í ferðinni og segir Kristín góða stemningu alltaf myndast við slíkar aðstæður. „Þar hittist fólk alls staðar að úr heiminum sem búið er að puða allan daginn á hálendinu.“ Að morgni dags smyrja hjólreiðamenn sér svo nesti fyrir daginn og taka með sér. Á leiðinni er hjólað yfir margar ár og segir Kristín
Kristín Einarsdóttir fer allra sinna ferða á hjóli og stendur fyrir hjólreiðaferð um hálendið í sumar. Hér er hún á ferðalagi í útlöndum en hún hefur jafnframt hjólað mikið utan landsteinanna. Í ágúst fer hún til að mynda í hjólaferð til Austurríkis.
mikilvægt að vera vel búinn og í góðum sokkum. „Það tekur því ekki að skipta um sokka eftir hverja á svo við erum í sömu sokkunum allan daginn og því mikilvægt að þeir haldi fótunum heitum þó þeir séu blautir.“ Kristín hefur starfað sem fararstjóri í hjólreiðaferðum erlendis frá árinu 2001 og segir hún dagskrána í þeim ferðum aðeins notalegri en í ferðum um hálendi Íslands. Hópurinn hjólar rólega saman og er meðalaldur þátttakenda um 55 ár. „Farangurinn er fluttur á milli hótela fyrir fólk og svo gistum við á góðum hótelum. Það er dásamlegt að hjóla um sveitirnar á Ítalíu. Þar er hjól-
reiðafólki sýnd svo mikil virðing.“ Í ágúst fer Kristín svo til Austurríkis og hjólar með hóp frá Passau til Vínar. Sjálf fer hún allra sinna ferða á hjóli allt árið um kring og fagnar lagningu nýrra hjólreiðastíga á höfuðborgarsvæðinu. „Skemmtilegast finnst mér að hjóla í hvítum snjó. Aðalatriðið er að klæða sig vel og vera á vel útbúnu hjóli og þá er ekkert mál að hjóla,“ segir Kristín sem hvetur hjólreiðafólk til að flýta sér hægt og njóta þess að hjóla. Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
Saga íslenskrar tónlistar í Rokksafninu Í Rokksafninu í Hljómahöll er tónlistarsögu Íslands gerð góð skil. Þar má finna ýmsa muni tengda tónlistarsögunni, ljósmyndir og hljóðfæri sem gestum er velkomið að spila á.
R
okksafn Íslands er glænýtt safn um sögu popp- og rokktónlistar á Íslandi. Safnið er í Hljómahöll í Reykjanesbæ, þar sem saga tónlistar á Íslandi er sögð allt frá árinu 1830 til dagsins í dag. Tómas Young er framkvæmdastjóri safnsins og segir hann það mjög viðamikið. „Hérna er hægt að fræðast um íslensku tónlistarsöguna á lifandi og skemmtilegan hátt. Hægt er að fylgja tímalínu íslenskrar tónlistar þar sem hverju tímabili eru gerð góð skil,“ segir hann.
Á Rokksafninu er trommusett Gunnars Jökuls af plötunni Lifun með Trúbroti.
Safngestir spila á hljóðfæri
Á safninu er hljóðbúr þar sem gestir geta sett á sig heyrnartól og leikið lausum hala án þess að aðrir safngestir heyri og prófað sig áfram á rafmagnstrommusett, gítar, bassa og hljómborð. Margir áhugaverðir munir úr tónlistarsögunni eru á safninu og má þar nefna trommusett Gunnars Jökuls sem hann notaði meðal annars á plötunni Lifun með Trúbroti, rafmagnsgítar Brynjars Leifssonar úr Of Monsters and Men, LED-ljósabúning Páls Óskars, tréskúlptúr af reggíhljómsveitinni Hjálmum og flugvélabúning úr myndbandi Sykurmolanna við lagið Regínu. Á safninu eru nokkrar sex metra háar ljósmyndir af útvöldum tónlistarmönnum eins og Björk, Sigur Rós, Hljómum og Of Monsters and Men.
Frægðarveggur íslenskrar tónlistar
Poppfræðingurinn Jónatan Garðarsson skrifaði handritið að safninu og sýningarstjórinn Björn G. Björnsson
setti það svo upp og sá meðal annars um að safna því ógrynni mynda sem á safninu er. Á safninu er frægðarveggur íslenskrar tónlistar þar sem öllum heiðursverðlaunahöfum íslensku tónlistarverðlaunanna eru gerð sérstök skil. Allir gestir fá afhenta spjaldtölvu og geta öðlast enn dýpri skilning á íslensku tónlistarsögunni. Með aðstoð rokk-appsins er hægt að lesa sér til um hvern og einn tónlistarmann og njóta tónlistarinnar. Margir þekktir tónlistarmenn koma frá Reykjanesbæ og má á safninu finna sérstakt rokk-kort af bænum. „Gestir geta þá séð hvar Rúnar Júl, Heiða í Unun og Brynjar í Of Monsters and Men bjuggu.
Bíó, búð og kaffihús Í Rokksafninu er glæsilegur bíósalur þar sem sýndar eru heimildarmyndir um íslenska tónlist, eins og Rokk í Reykjavík, Gargandi snilld, Bítlabærinn Keflavík og Heima með Sigur Rós. Salurinn kallast Félagsbíó, í höfuðið á kvikmyndahúsi sem lengi var starfrækt í Keflavík. Þá er þar einnig lítil verslun þar sem hægt er að kaupa bækur um íslenska tónlist og geisladiska. Opið er á Rokksafni Íslands alla daga frá klukkan 12 til 17. Nánari upplýsingar um safnið má nálgast á vef þess: www.rokksafn.is
Poppfræðingurinn Jónatan Garðarsson skrifaði handrit safnsins og Björn G. Björnsson sá um uppsetningu sýningarinnar.
Unnið Í samvinnU við Rokksafn Íslands
Útimyndavél Háskerpumyndgæði
Þráðlaus samskipti
FOS-FI9805W
Greinir hreyfingu og sendir boð
Hljóðnemi og hátalari
sviði ndi á sínu élar a ið le r e Foscam myndav u öryggis ld e s t s e með m junum í Bandarík
Nætursjón 30 metrar
Vatnsheld IP66
Verð: 32.750 kr.
Háskerpu öryggismyndavélar • Þráðlaus samskipti við tölvur og snjallsíma • Myndavél fjarstýrð með símanum • Sendir myndir í tölvupósti við hreyfingu • Nýjasta tækni í myndgæðum • Einföld uppsetning – Íslenskar leiðbeiningar • Gæsla í þínum höndum – Engin áskriftargjöld
F
ra 3
ame
r-C
onito
mM osca
- gæsla og öryggi
öryggismyndavélar
Verð: 34.750 kr. Verð: 29.750 kr. FOS-FI9821W
Háskerpumyndgæði
Fjarstýrð Pan / Tilt
Þráðlaus samskipti
Greinir hreyfingu og sendir boð
Innimyndavél
Hljóðnemi og hátalari
Nætursjón 30 metrar
Bjóðum úrval öryggis- og eftirlitsmyndavéla frá Foscam til notkunar innandyra og utan. Verð frá 16.950 kr. Bendum á reglur um rafræna vöktun á personuvernd.is
Verslaðu á vefnum
Frí sending að 20 kg
1 árs skilaréttur
foscam.is Eirberg ehf. • Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is
Minniskort
ferðalög
kynningarblað um ferðalög innanlands
6
Helgin 27.-29. júní 2014
Landmannalaugar vinsælasti ferðamannastaður á hálendi Íslands
L
andmannalaugar eru án efa ein af helstu náttúruperlum landsins. Náttúrufegurðinni er vart hægt að lýsa í orðum. Alla regnbogans liti er að finna í fjallahringnum umhverfis svæðið. Guli liturinn í líparítinu er þó ríkjandi og magnar hann upp sólargeislana á góðviðrisdögum og gefur svæðinu vinalegt yfirbragð. Það er vegna jarðhitaummyndana sem þessi litadýrð er til staðar, en Torfajökulssvæðið er eitt mesta háhitasvæði landsins og því er þar að finna kraumandi hveri og laugar. Svæðið er virk megineldstöð, líparítkvikan er bæði seig og köld en við snögga kólnun myndar kvikan svart gljándi gler, þ.e. hrafntinnu. Líparít er oftast grátt, gult, bleikt eða grænt á lit. Þrátt fyrir að vaxtartími plantna sé ekki nema um tveir mánuðir á ári hafa fundist um 150 tegundir af plöntum á svæðinu, s.s. klófífa, grasvíðir, mýrastör og eyrarrós. Gestum sem koma á svæðið gefst kostur á að baða sig í heitri náttúrulaug sem er rétt við skálasvæðið. Þar er dásamlegt að slappa af og njóta dýrðarinnar. Landmannalaugar eru upphafsstaður Laugavegarins, vinsælustu gönguleiðar landsins sem um 6000 manns ganga á hverju ári. Laugavegur hefur nú verið tilnefndur sem ein af 10 bestu gönguleiðum í heimi af National Geographic. „Það var mjög ánægjulegt og viðurkenning á áratuga langri uppbyggingu Ferðafélagsins á gönguleiðinni. Þá voru bæði gönguleiðin sjálf og skálasvæðin tekin út sérstaklega áður en gönguleiðin fékk þessa viðurkenningu. Eins hafa Landmannalaugar komið vel út úr öllum könnunum sem gerðar hafa verið á svæðinu og m.a. 2012 komu Landmannalaugar best út allra ferðamannastaða á landinu hvað varðar heildarupplifun ferðamanna í könnun Ferðamálastofu,“ segir Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands.
Uppbygging og þjónusta
Árlega kemur fjöldi ferðamanna til þess að njóta þessarar einstöku náttúrufegurðar. Páll segir að það sé mikilvægt að ráðast í rannsóknir á gróðurfari og náttúru til að hægt sé að meta þolmörk fyrir svæðið. „Þær rannsóknir sem gerðar hafa verið hafa snúist um þjónustu og aðstæður og eru að mörgu leyti of takmarkaðar. Öll umræða um þolmörk hefur því verið huglægt mat. Þá hefur umræða um svæðið einnig verið einhæf og vitlaus. Til að mynda eru tölur
Hattur í Hattveri. Á viðkvæmum svæðum þarf að stýra umferðinni og tryggja að ferðamenn haldi sig á stígum.
um 120.000 ferðamenn á svæðinu yfir sumartímann rangar og byggðar á röngum meðaltalsstuðlum. Hið rétta er að um 70-80.000 ferðamenn sækja Landmannalaugar heim yfir sumartímann og 80 prósent þeirra er dagsdvalargestir sem stoppa í 3-5 klukkustundir.“ Það var árið 1951 sem fyrsti skálinn á svæðinu var byggður, áður en vegur var lagður um svæðið. Það var því ekki á allra færi að fara í Landmannalaugar. Eftir að vegurinn var lagður lét Ferðafélagið gera varnargarð við Jökulgilskvísl til að verja svæðið fyrir ágangi árinnar. Það er ein af forsendum þess að uppbygging geti átt sér stað því annars er hætta á að áin hefði flætt yfir svæðið. Nú er þar að finna skálahús á tveimur hæðum sem rúmar 78 manns í rúmum. Uppi eru þrjú svefnloft og lítið kvistherbergi, niðri er stór svefnskáli, eldhús, forstofa og móttaka fyrir ferðamenn. Auk gistiskála er stórt hreinlætishús með sturtum og vatnssalernum. Nú stendur yfir vinna sveitarfélaga um skipulag Landmannalauga.
Náttúrufegurð í Landmannalaugum, Torfajökulssvæðinu og Fjallabaki er einstök. Með fjölgun ferðamanna á svæðið þarf að gera meira af því að stýra umferðinni inn á fleiri svæði.
„Það er mjög ánægjulegt að sú vinna sé farin af stað og eftir því hefur verið beðið lengi. Við höfum verið nokkrum árum á eftir okkur sem þjóð í skipulagsmálum og ýmsum málum er varða ferðaþjónustuna en vonandi verða stjórnvöld búin að klára þá vinnu sem allra fyrst,“ segir Páll. Ferðamynstur einstaklinga hefur breyst mikið síðustu ár. Ferðamenn gera auknar kröfur um þjónustu og aðgengi að áfangastöðum hefur batnað. Vegakerfið er betra og bílakostur landans er betri. Allt þetta gerir það að verkum að fleiri eru farnir að ferðast og ekki einvörðungu að sumarlagi heldur allan ársins hring. Yfir sumartímann ganga áætlunarleiðir daglega á svæðið og því geta allir sem vilja heimsótt það. Langstærstur hluti ferðamanna sem heimsækir Landmannalaugar stoppar þar við í aðeins 4-5 klukkustundir.
Þolmörk og manngert umhverfi Markmið Ferðafélags Íslands er að hvetja til ferðalaga um Ísland og greiða fyrir þeim. Fjöldi ferða-
manna hér á landi hefur aukist mikið síðustu ár og að sama skapi inni á hálendinu. Íslendingar hafa einnig sótt í sig veðrið og má greina mikinn áhuga í þjóðfélaginu á útivist og ferðalögum. Sífellt fleiri halda til fjalla til að njóta útivistar og náttúrunnar. Ferðafélagið vill efla þjónustu við þessa ferðamenn og byggja upp betri aðstöðu.
Náttúruvernd
Ferðafélag Íslands og Umhverfisstofnun hafa verið í samstarfi um árabil. Sjálfboðaliðar hafa komið hingað til lands erlendis frá og unnið að stikun og viðhaldi göngustíga, m.a. á Laugaveginum og á svæðinu í kringum Landmannalaugar. Þetta er mjög brýnt og þarft verkefni því mikilvægt er að viðhalda þeim stígum sem fyrir eru og stýra göngufólki inn á rétta leið, það lágmarkar ágang á náttúruna og eykur öryggi ferðamanna. Umhverfisstofnun hefur formlega umsjón með svæðinu og ræður landverði til starfa. Starf landvarða er bæði margþætt og mikilvægt, þeir sjá meðal annars um að ferða-
Laugavegurinn, vinsælasta gönguleið landsins. Um 6000 göngumenn ganga leiðina á hverju sumri. Ferðafélag Íslands, með stuðningi Valitor, hefur sett upp 10 skilti á leiðinni sem sýna gönguleiðina og upplýsingar um öryggisatriði.
menn fylgi eftir reglum friðlandsins og vinna að annari náttúruvernd. Þörf er á að fá fleiri landverði til starfa á komandi árum til að anna öllum þeim verkefnum sem liggja fyrir. Miklu máli skiptir að þeir sem kjósa að njóta útivistar umgangist náttúruna af virðingu. Mikilvægt er að skilja ekki eftir rusl á víðavangi heldur taka allar umbúðir, klósettpappír og annað til byggða. Einnig er mikilvægt að fylgja merktum stígum og traðka ekki á viðkvæmum gróðri. „Ísland er einstakt land, í raun og veru ævintýraeyja fyrir ferðamenn og þá sem unna náttúru og útiveru. Við þurfum að vanda okkur alveg sérstaklega þegar við ferðumst um og njótum náttúrunnar og ekki síður þegar við tökum á móti ferðamönnum, þannig að við göngum ekki á auðlindina og getum um leið viðhaldið eftirspurninni,“ segir Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands. Unnið í samstarfi við FerðaFélag Íslands
Glaðvær hópur á góðum degi í Landmannalaugum að leggja af stað á Laugaveginn.
Gönguferðin þín er á utivist.is
8
Helgin 27.-29. júní 2014
Dásamlegir bitar í nestistöskuna Skoðaðu ferðir á utivist.is
Láttu ekki flugnabitin eyðileggja fríið Effitan flugnafæluúði er með mikla kla virkni en á sama tíma náttúrulegur gur og án DEET. Rannsóknir* sýna að Effitan verndar í allt að 8 tíma. örn Öruggt fyrir ófrískar konur og börn frá þriggja mánaða. Einungis þarf að passa að bera ekki efnið þar sem hægt er að setja í augu og munn. Virku innihaldsefnin í Effitan eru ma. kókosolía, Eucalyptus Citriodora (sítrónu júkalyptus) og citronella (grastegund sem er notuð í ilmolíur). Effitan er 98,88% náttúrulegur og án allra Paraben efna. PRENTUN.IS
EITUREFNALAUST *Rannsóknir frá Swiss tropical institute í Basel og Dr. Dautel Institut í Berlin. Innflutningsaðili:
Fæst í flestum apótekum, heilsubúðum búðum og hjá N1.
Er kominn tími fyrir hressingu?
Hvort sem farið er í lengri eða styttri ferðir er alltaf gaman að luma á orkuríku og góðu nesti í bakpokanum. Kakó-kókos Babar er einfaldur, hollur og bragðgóður biti í ferðalagið sem tilvalið er að útbúa daginn fyrir ferðalagið og frysta. Hentugt er að pakka hverjum bita inn í smjörpappír og setja svo í nestisbox. 450 gr döðlur 2 dl kakó 2 dl chia fræ eða duft (má sleppa) 1 tsk. vanilluduft 1 tsk. kanill 3 dl möndlur eða kasjúhnetur 3 dl pecan- eða valhnetur 2 dl kókosmjöl 1/4 tsk. salt 3-4 msk. hnetusmjör 4 msk. kókosolía brædd í vatnsbaði (má sleppa) skvetta af vatni 1 msk. lucumaduft (má sleppa) 1 msk. makaduft (má sleppa) 3 dl haframjöl Til hátíðabrigða er gott að bæta við söxuðu dökku súkkulaði í deigið eða bræða það og hella yfir þegar búið er að kæla. Aðferð: Öll þurrefni sett í matvinnsluvél eða blandara og blandað vel saman. Gott er að grófsaxa hnetur, möndlur og döðlur áður ef tækið er ekki af öflugustu gerð. Síðan er kókosolíu og vatni bætt saman við og hrært þangað til deigið loðir vel saman. Fínt er að hafa það svolítið blautt. Setjið bökunarpappír í kökuform og hellið deiginu ofan í. Þjappið vel með fingrum eða sleif. Gott er að kæla deigið yfir nótt áður en skorið er í bita. Skerið í hæfilega bita og geymið í loftþéttu íláti. Kælið svo eða frystið. Uppskriftin að Kakó-kókos Babar er fengin af vefnum www.fyrirborn.is þar sem einnig er að finna ýmsar aðrar ljúffengar uppskriftir að réttum til að borða heima eða á ferðalagi.
Kakó-kókos Babar er hollir og hentugir í ferðalagið.
Nýr bæklingur!
Á fjölmörgum stöðum innan Ferðaþjónustu bænda er tekið vel á móti ferðalöngum sem langar í léttar veitingar eða góða máltíð úr fersku hráefni áður en haldið er áfram á vit nýrra ævintýra.
Víkingaheimar fimm ára
Nánari upplýsingar á www.sveit.is og í nýja bæklingnum Upp í sveit 2014
Fimm ár eru nú liðin síðan Víkingaheimar í Reykjanesbæ voru formlega opnaðir. Sífellt fleiri gestir sækja safnið heim ár hvert. Árið 2010 voru þeir 8.500 en árið 2013 voru þeir orðnir 20.800. Það sem af er þessu ári hefur erlendum gestum enn fjölgað að sögn Valgerðar Guðmundsdóttur, menningarfulltrúa hjá Reykjanesbæ og framkvæmdastjóra Víkingaheima. Valgerður segir það ánægjuleg tíðindi að gestum fjölgi en það sé ennþá mikilvægara að upplifun gestanna sé góð og þeir fari
ríkari út en þeir komu inn. Því hafi það verið góður byr í seglin að opna bréf, sem barst í síðustu viku frá ferðaþjónustufyrirtækinu Tripadvisor, með hamingjuóskum og vottorði upp á það að Víkingheimar hafi hlotið „Certifacate of Excellence,“ sem má útleggja sem vottorð um það sem er framúrskarandi. „Það besta er hins vegar að viðurkenningin byggist á mati gestanna sjálfra sem gefa Víkingaheimum fjóra og hálfa „stjörnu“ af fimm mögulegum á vefsíðu Tripadvisor,“ segir hún.
m Kyn á ög n w u tu w le þ w ik é .io a r yo na .is
Ísland á eigin vegum SUMARIÐ 2014
Göngupassinn – Hiking On Your Own Göngupassinn er frábær fyrir göngufólk sem ætlar að ganga Laugaveginn og/eða Fimmvörðuháls í sumar. Passinn veitir þér aðgang að áætlunar ferðum Íslands á eigin vegum á milli Reykjavíkur og þriggja af vinsælustu áningarstöðum göngu fólks á Íslandi. Þú velur einfaldlega eina af þremur gönguleiðum; Laugaveg, Fimmvörðuháls eða Laugaveg & Fimmvörðuháls, og borgar 12.500 kr. fyrir miða fram og til baka með áætlunarbílum. Dæmi: Ef þú ætlar að ganga Laugaveginn þá færðu miða sem gildir í bíl frá Reykjavík til Landmannalauga og frá Þórsmörk til Reykjavíkur (eða öfugt). Þú þarft ekki að bóka sætið fyrirfram, þú einfaldlega tekur bara þann bíl sem þér hentar.*
EXPO • www.expo.is
Gildir frá 13. júní til 7. september 2014. Passann kaupir þú á Umferðarmiðstöðinni BSÍ.
Reykjavík – Þórsmörk Reykjavík – Landmannalaugar Reykjavík – Skógar
* Hópar þurfa að láta vita, til öryggis.
Frí þráðlaus nettenging í öllum bílum Kynnisferða.
R O
Umferðarmiðstöðin BSÍ • 101 Reykjavík •
580 5400 • main@re.is • www.ioyo.is
ferðalög
kynningarblað um ferðalög innanlands
10
Helgin 27.-29. júní 2014
Sumarið er tíminn, segir einhvers staðar, og það er svo sannarlega tíminn fyrir kassavín. Sala þeirra eykst svo um munar í ÁTVR um leið og sólin lætur sjá sig og landinn flykkist í sumarbústaðinn og á tjaldsvæðin enda mun þægilegra að koma kassanum fyrir í farangrinum en sambærilegu magni í flöskum, enda tæki það heilar 4 flöskur. Svo er ekki síðri kostur að kassavínið geymist í um 6 vikur eftir opnun. Að lokum má þess geta að rauðvín í kassa er oft ávaxtaríkt og þolir þess vegna betur að kólna en önnur sem hentar óneitanlega vel á ekta íslenskum sumardegi. Hér eru nokkur góð kassavín í breiðu úrvali og flestir ættu að finna eitthvað sem hentar vel í ferðalagið.
Sumarið er tíminn fyrir kassavín Angiolo Piccini Rosso Toscana Organic
Mamma Piccini Rosso di Toscana
Montalto Cataratto Chardonnay
Gerð: Rauðvín
Gerð: Rauðvín
Gerð: Hvítvín
Uppruni: Toskana, Ítalía
Uppruni: Toskana, Ítalía
Þrúga: Chardonnay
Styrkleiki: 13%
Styrkleiki: 13%
Uppruni: Sikiley, Ítalía
Magn: 2 lítrar
Magn: 3 lítrar
Styrkleiki: 13%
Verð í Vínbúðunum: 4.499 kr.
Verð í Vínbúðunum: 5.560 kr.
Magn: 3 lítrar
Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, fersk sýra, mild tannín. Kirsuber, laufkrydd, sólbakað. Lífrænt ræktað vín, passar vel með svína- og lambakjöti, einnig flott með grillmat sem og smáréttum.
Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra, miðlungstannín. Dökk og rauð ber, lyng. Vín sem passar með alifugla- og svínakjöti, einnig með pastaréttum sem og smáréttum.
Verð í Vínbúðunum: 5.599 kr.
Masi Modello delle Venezie
Lindemans Shiraz
Sítrónugult. Létt meðalfylling, ósætt, mild sýra. Epli, pera, hunang. Flott vín sem fordrykkur, einnig ljúft með fiskog skelfiskréttum.
Gerð: Rauðvín
Montalto Nero D‘Avola Merlot
Gerð: Rauðvín
Þrúga: Shiraz og Cabernet Sauvignon
Gerð: Rauðvín
Uppruni: Veneto, Ítalía
Uppruni: Ástralía
Þrúga: Merlot
Styrkleiki: 12%
Styrkleiki: 12,5%
Uppruni: Sikiley, Ítalía
Magn: 3 lítrar
Magn: 3 lítrar
Styrkleiki: 13,5%
Verð í Vínbúðunum: 6.650 kr.
Verð í Vínbúðunum: 6.799 kr.
Magn: 3 lítrar
Rúbínrautt. Létt fylling, þurrt, fersk sýra, mild tannín. Dökk ber, krydd, blómlegt. Smellpassar með pasta, grænmetisréttum sem og smáréttum.
Kirsuberjarautt. Meðalfylling, hálfþurrt, fersk sýra, mild tannín. Kirsuber, dökk ber, plóma, minta. Þetta vín hentar vel með alifuglakjöti, svínakjöti og grillmat.
Verð í Vínbúðunum: 5.999 kr.
Gato Negro Cabernet Sauvignon
Lindemans Chardonnay
Gerð: Rauðvín
Gerð: Hvítvín
Þrúga: Cabernet Sauvignon
Þrúga: Cabernet Sauvignon
Þrúga: Chardonnay
Uppruni: Chile
Uppruni: Ítalía
Uppruni: Ástralía
Styrkleiki: 12%
Styrkleiki: 12,5%
Styrkleiki: 12,5%
Magn: 3 lítrar
Magn: 3 lítrar
Magn: 3 lítrar
Verð í Vínbúðunum: 5.600 kr.
Verð í Vínbúðunum: 5.770kr.
Verð í Vínbúðunum: 6.799 kr.
Rúbínrautt. Létt fylling, þurrt, mild sýra, mild tannín. Sætkenndur rauður ávöxtur, berjaríkt. Vín sem flott er að neyta með lambakjöti, grillréttum, ostum sem og pastaréttum.
Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, þurrt, fersk sýra. Suðrænn ávöxtur, ferskja. Flott vín sem hentar með fisk- og skelfiskréttum, alifuglakjöti og smáréttum.
Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, ósætt, fersk sýra, miðlungstannín. Kirsuber, plómur, laukfkrydd, jörð. Smellpassar með nauta- og svínakjöti sem og gott með ostum.
Gato Nero Chardonnay
Montalto Syrah
Gerð: Hvítvín
Gerð: Rauðvín
Þrúga: Chardonnay
Þrúga: Pinot Grigio
Þrúga: Syrah
Uppruni: Chile
Uppruni: Veneto, Ítalía
Uppruni: Sikiley, Ítalía
Styrkleiki: 13%
Styrkleiki: 12,5%
Styrkleiki: 14%
Magn: 3 lítrar
Magn: 3 lítrar
Magn: 3 lítrar
Verð í Vínbúðunum: 5.799 kr.
Verð í Vínbúðunum: 5.999 kr.
Verð í Vínbúðunum: 5.999 kr.
Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, fersk sýra. Epli, eplakjarni, sítrus. Þetta vín hentar sem fordrykkur, einnig flott með fiski sem og skelfiskréttum.
Rúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra, lítil þurrkandi tannín. Dökk ber, sólbakað. Hentar vel með svínakjöti, ostum, grillmat sem og pastaréttum.
Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, mild sýra. Ljós ávöxtur, stjörnuávöxtur, krydd. Vín sem passar sem fordrykkur, með fiskréttum og einnig grænmetisréttum
Vín sem hentar vel með alifuglakjöti, pastaréttum og einnig flott með reyktu kjöti.
Giacondi Cabernet Gerð: Rauðvín
Giacondi Pinot Grigio Gerð: Hvítvín
FL JÚGÐU Á FESTIVAL MEÐ FLUGFÉLAGI ÍSLANDS
BRÆÐSLAN
MÝRARBOLTI (1. - 4. ágúst)
(26. - 28. júlí)
Flugfélag Íslands mælir með því að drulla sér vestur um verslunarmannahelgina og sóða sig almennilega út. Safnaðu liði og njóttu þess að sjá vini þína veltast í forinni. Hjá mörgum er það hápunktur sumarsins að fá að atast með blauta tuðru í leðjunni og skemmta sér með fjörlegasta liði landsins. Sturtan að leik loknum er líka mögnuð andleg upplifun.
Flugfélag Íslands mælir með því að falla í stafi á Bræðslunni á Borgarfirði eystri. Gamla síldar bræðslan hefur öðlast nýtt líf og bræðir núna hjörtu tónleikagesta með heitum tilfinningum og tónlist. Dulúð landslagsins magnar áhrifin í ómfagurt sumarævintýri. Bókaðu flugið Bræðslan er sko ekkert slor.
ÞJÓÐHÁTÍÐ Í EYJUM ÐU BÓKA A Á G E L N TÍMA L A G .I S E F G FLU
EISTNAFLUG (10. - 12. júlí)
Flugfélag Íslands mælir með því að losa um bindið, ganga snyrtilega frá jakkafötum eða dragtinni. Grafðu svo upp leðurjakkann, galla buxurnar og jarðýtubeltið og reyndu að dratt halast á Eistnaflug í Neskaupstað. Flugið til Egilsstaða tekur enga stund og svo tekurðu rútuna á svæðið eins og almennileg rokkskepna. Bókaðu á netinu.
(1. - 4. ágúst)
Flugfélag Íslands mælir með því að taka flugið á Þjóðhátíð um verslunarmannahelgina. Þar sameinast gleðipinnar allra landa við söng og dans. Fyrir marga er þetta hápunktur sumarsins en ekkert jafnast þó á við að sjá brennuna á Fjósakletti speglast í augum sem þú elskar. Bókaðu strax flug fyrir augun þín til Eyja.
NEISTAFLUG
LUNGA
(1. - 4. ágúst)
(13. - 20. júlí)
Flugfélag Íslands mælir með Neskaupsstað fyrir fjörkálfa á öllum aldri um verslunarmannahelgina. Dansiböll á hverju kvöldi og látlaus skemmti dagskrá yfir daginn. Hér koma allar kynslóðir saman og hlátrasköllin óma í logninu. Grill, drullubolti, varðeldur, leikhópar, töfrabrögð og dúndurtónlist. Fljúgðu í fjörið.
Flugfélag Íslands mælir með því að taka flugið í átt að háleitari markmiðum. Listahátíðin LungA er uppspretta sköpunargleðinnar í stórbrotinni náttúru Seyðisfjarðar. Þetta er hátíð sem færir þér sjálfsþekkingu, ást, vináttu og góðar minningar. Ef það freistar þín þá skaltu endilega bóka flugið sem allra fyrst á netinu.
EIN MEÐ ÖLLU (1. - 4. ágúst)
Flugfélag Íslands mælir með einni með öllu, rauðkáli og kók í bauk. Höfuðstaður Norðurlands stendur undir nafni með litríkri skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Hátíðin byrjar á útitónleikum sem hrinda af stað bylg ju viðstöðulausrar kátínu sem springur svo út í risaflugeldasýningu yfir Pollinum. Bókaðu flugið strax.
FLUGFELAG.IS
VINGUMST: facebook.com/flugfelag.islands
Bílahjálp VÍS
560 5000
ENNEMM / SÍA / NM62735
VIÐ VITUM AÐ ALLT GETUR GERST
SÍMI
Er bíllinn rafmagnslaus, dekkið sprungið eða tankurinn tómur? Ef þú ert með F plús færðu aðstoð hjá Bílahjálp VÍS hvenær sem er, víðast hvar á landinu. Hafðu samband og hjálpin er á næsta leiti. Þú finnur nánari upplýsingar um verð og þjónustu á vis.is. VÍS | ÁRMÚLA 3 | 108 REYKJAVÍK | SÍMI 560 5000 | VIS.IS