27 09 2013

Page 1

rifja upp eftirminnilegar stundir á 25 ára ferli stjórnarinnar og auglýsa eftir blómafötunum hans grétars. viðtal 18

kristnýju grunaði lengi að móðir hennar, þá 48 ára, væri komin með alzheimers og þurfti að berjast í þrjú ár til að fá sjúkdómsgreiningu. þá var yngri bróðir hennar aðeins sextán ára. 26 viðtal

michelsenwatch.com

Helgarblað

27.–29. september 2013 39. tölublað 4. árgangur

ókeypis  Viðtal Magnús þór Jónsson, Megas.

Fjölskyldan í meira áfalli Valdís barðist við brjóstakrabba viðtal 32

Elsa María Frumsýnir fyrstu stuttmynd sína 58

DægurMál

Grét yfir Beyoncé Söngkonan Una Stefánsdóttir fékk létt taugaáfall á tónleikum Beyoncé Knowles í Köben

Meistari Megas tók í fyrstu treglega í að semja tónlist við hinn fornfræga gamanleik Jeppa á Fjalli en gerðist síðan málsvari fyllibyttunnar Jeppa, sem Megas segir verða einvald heimsins þegar hann er ölóður. Bragi valdimar Skúlason þýddi verkið og Benedikt Erlingsson setur það upp en Megas reyndi að bæta í það vídd með tón- og textasmíðinni. síða 22

SÍA

120350

Er Apótekarinn nálægt þér? Höfða Mjóddinni Melhaga Fjarðarkaupum

Salavegi Smiðjuvegi Mosfellsbæ Akureyri

www.apotekarinn.is

ljósmynd/hari

Málsvari fyllibyttunnar

PIPAR\TBWA

Einnig í Fréttatímanum í dag: alþjóðleg kvikmyndahátíð í reykjavík – Bresk rómantík við spænska gítartóna – kjarval í marmarahöllinni – matur og vín

Sigga og grétar vorum lengi í hvergilandi

LYF Á LÆGRA VERÐI

DægurMál 56


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
27 09 2013 by Fréttatíminn - Issuu