rekinn fyrir hórdóm
töluvert betri söngvari en Pierce Brosnan
Söfnuður Votta Jehóva kemur mikið við sögu í nýrri skáldsögu Mikaels Torfasonar. Torfi Geirmundsson, faðir Mikaels, var rekinn úr söfnuðinum fyrir hórdóm. viðtal 24
viðtal 38
27.-29. nóvember 2015 47. tölublað 6. árgangur
Kvíðvænlegast að sofa hjá Eftir að hafa fullorðnast með hjálp kaffidrykkju, reykinga, brennivíns og kynlífs, þar sem kvíðvænlegast var að sofa hjá, fann Margrét Pála Ólafsdóttir, Magga Pála, hilluna sína þegar hún sá að umönnun barna getur breytt heiminum til hins betra. Uppeldisfrömuðurinn hefur nú gefið út bókina Gleðilegt uppeldi – góðir foreldrar sem byggir að miklu leyti á pistlum sem hún skrifaði í Fréttatímann. Möggu Pálu hefur alltaf verið illa við manngerðar girðingar. Hún hefur varið ævinni í að brjóta þær niður.
Hégóminn getur þvælst fyrir manni viðtal 18
Frítíminn fer í ræktina dægurmál 80
síða 32
Niðurlæging þegar kvótinn hverfur viðtal 44
NÝJUNG ISIO skvísa
Einstök blanda úr 4 olíum Ljósmynd/Hari
Pad Air 2 Frá 84.990 kr.
Þú færð allar fallegu Apple vörurnar í Kringlunni
MacBook 12” Frá 247.990 kr.
iPhone 6S Frá 124.990 kr.
Sérverslun með Apple vörur
KRINGLUNNI ISTORE.IS
2
fréttir
Helgin 27.-29. nóvember 2015
Fjölmiðlar nýir eigendur koma að Fréttatímanum
Nýir og spennandi tímar Hópur undir forystu Gunnars Smára Egilssonar hefur keypt allt hlutafé í Miðopnu, eiganda Fréttatímans. Markmið með kaupunum er að efla og styrkja Fréttatímann og auka þátttöku fyrirtækisins á fjölmiðlamarkaði. Við kaupin lætur Teitur Jónasson, stofnandi og framkvæmdastjóri Fréttatímans, af störfum og eru honum þökkuð vel unnin störf. Það er ekki lítið afrek að byggja upp öflugan miðil og reka hann réttum megin við núllið á tímum þegar flestir fjölmiðlar berjast í
bökkum og margir tapa stórfé á hverju ári. Valdimar Birgisson tekur við starfi framkvæmdastjóra og Gunnar Smári verður útgefandi. Jónas Haraldsson mun ritstýra Fréttatímanum fram að áramótum en þá tekur Þóra Tómasdóttir við sem ritstjóri ásamt Gunnari Smára. „Fjölmiðlaheimurinn er að ganga í gegnum djúpstæðar tæknilegar og félagslegar breytingar og þær munu ekki aðeins umbreyta markaðnum heldur einnig hafa mikil áhrif á samfélagið,“ segir
Gunnar Smári. „Við viljum taka þátt í þessum breytingum og hafa á þær góð áhrif. Við erum að upplifa hrörnun eldri miðla og gamalla hugmynda og erum á leið inn í spennandi tíma með fjölþættari og árangursríkari fjölmiðlun sem mun leiða til opnara og lýðræðislegra samfélags.“ Eftir eigendaskiptin verða eigendur Miðopnu þeir Árni Hauksson, Gunnar Smári Egilsson, Hallbjörn Karlsson, Sigurður Gísli Pálmason og Valdimar Birgisson og eiga allir viðlíka stóran hlut.
Þóra Tómasdóttir og Gunnar Smári Egilsson taka við sem ritstjórar Fréttatímans um áramótin. Ljósmynd/Hari
Skólamál leikSkóli Fr á 12 mánaða aldri?
hita m ælir inn
Byssur í íslenska lögreglubíla?
„Ég treysti dómgreind lögreglunnar í þessu máli,“ segir Margrét Frímannsdóttir, fráfarandi fangelsisstjóri á LitlaHrauni, aðspurð um álit sitt á því að lögreglubílar
Viðurkenningar Jafnréttisráðs veittar Sigrún Stefánsdóttir, Halla Kristín Einarsdóttir og ritstjórn Framhaldsskólablaðsins hlutu á miðvikudag viðurkenningu Jafnréttisráðs á sviði jafnréttismála vegna fjölmiðlaumfjöllunar um mál sem tengjast jafnrétti kynjanna. Sigrún hlaut viðurkenningu fyrir störf í þágu jafnréttis á fjölmiðlum, Halla fyrir heimildarmyndina Hvað er svona merkilegt við það og ritstjórn Framhaldsskólablaðsins fyrir umfjöllun um jafnréttismál.
Aðgerðaáætlun um hagræðingu í rekstri Borgarráð hefur samþykkt tveggja ára aðgerðaáætlun til að ná fram hagræðingu í rekstri borgarinnar. Samkvæmt áætluninni á miðlæg stjórnsýsla og stjórnsýsla á fagsviðum að taka á sig 5% hagræðingu á útgjöld og þjónusta fagsviða á að hagræða um 1,5% að jafnaði í útgjöldum og annarri
verði búnir byssum. Stefnt er að því að skammbyssum verði komið fyrir í sérstökum vopnakassa í bílum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um miðjan næsta mánuði.
þjónustu. Alls nemur hagræðingin 1.780 milljónum í stjórnsýslu borgarinnar á næsta fjárhagsári.
Færri í eigin húsnæði Helstu niðurstöður í nýrri könnun MMR á því í hvernig húsnæði fólks býr í árið 2015 borið saman við 2013 sýna að íbúum í eigin húsnæði hefur fækkað um 3% frá 2013 (72%) til 2015 (69%). Íbúum í leiguhúsnæði hefur fjölgað um 2% frá 2013 (18%) til 2015 (20%). Af þeim sem búa í leiguhúsnæði töldu tæp 84% það vera öruggt árið 2015 miðað við tæp 86% árið 2013. Þeir sem styðja Framsóknarflokkinn eru líklegastir til að búa í eigin húsnæði í dag.
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur í samráði við innanríkisráðherra skipað starfshóp sem á að gera tillögu að áætlun um hvernig sveitarfélögin skuli standa að því að bjóða leikskólaúrræði strax og fæðingarorlofi lýkur. Miðað er við að árið 2016 hafi fæðingarorlof verið lengt í 12 mánuði og þá verði sveitarfélög um landið allt reiðubúin að veita þjónustuna.
Veruleg en skynsamleg fjárfesting Það mun kosta borgina 2,3 til tæpra 6 milljarða að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla, samkvæmt skýrslu starfshóps sem skoðað hefur málið. Í skýrslunni, sem kynnt var í vikunni, kemur einnig fram að 515 stöðugildi myndu skapast sem erfitt yrði að manna. Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs, segir borgina munu leggja áherslu á að fjölga leikskólaplássum, það sé skynsamlegt, en nauðsynlegt sé að hugsa í skapandi lausnum því kostnaðurinn sé verulegur.
Þ
að er mjög er fínt að hafa þetta kortlagt, segir Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs, spurður um álit sitt á skýrslu starfshóps sem skoðað hefur hvernig brúa megi bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla sem í dag miðast við inntöku barna sem eru orðin a.m.k. 18 mánaða. Skýrslan var kynnt í skóla- og frístundaráði síðastliðinn miðvikudag.
Verslunar og skrifstofurými
Til leigu á besta stað í Firði Laust er til leigu allt að 121m2 verslunarrými á besta stað á 1. hæð og einnig skrifstofuhúsnæði í verslunarmiðstöðinni Firði Upplýsingar gefur Guðmundur í síma 615 0009 eða fjordur@fjordur.is
www.fjordur.is
515 ný stöðugildi
Lausnin hlýtur að vera sú að móta áætlun til næstu ára þar sem við förum blandaða leið.
Í skýrslunni kemur fram að kostnaðarauki Reykjavíkurborgar við að taka inn börn í leikskóla við eins árs aldur er á bilinu 2,3 – tæpra 6 milljarða króna og ræðst af því hvort innritað verður í leik- og grunnskóla einu sinni eða tvisvar á ári. Einnig kemur þar fram að fjölgun barna í leikskólum muni kalla á mikla fjölgun starfsmanna, eða allt að 515 stöðugildi, og að erfitt gæti reynst að manna þessi störf með fagfólki eins og staðan er á vinnumarkaði. Jafnframt segir að erfitt gæti reynst að fá fagfólk í þessi störf miðað við fjölda útskrifaðra leikskólakennara og framboð á vinnumarkaði um þessar mundir. Þá kemur þar fram að mennta - og menningarmálaráðherra hefur í samráði við innanríkisráðherra skipað starfshóp sem á að gera tillögu að áætlun um hvernig sveitarfélögin skuli standa að því að bjóða leikskólaúrræði strax og fæðingarorlofi lýkur. Miðað er við að árið 2016 hafi fæðingarorlof verið lengt í 12 mánuði og þá
verði sveitarfélög um landið allt reiðubúin að veita þjónustuna.
Verkefnið er samfélagslegt
Skúli telur næstu skref vera að leggja drög að aðgerðaáætlun um hvernig hægt sé að fjölga leikskólaplássum.„ Við sjáum núna hver kostnaðurinn yrði en það eru auðvitað fleiri kostir í stöðunni sem hægt væri að vinna með samhliða. Lausnin hlýtur að vera sú að móta áætlun til næstu ára þar sem við förum blandaða leið. Bæði með því að auka samstarfið við aðila sem hafa reynslu af því að bjóða leikskólaþjónustu og með því að skoða samhengið við dagforeldrakerfið og aðrar áhugaverðar hugmyndir sem hafa verið í gangi,“ segir Skúli sem telur verkefnið vera samfélagslegt. „Best væri ef hægt væri að ná samræmdum skrefum á milli ríkisins og sveitarfélaganna í heild sinni. Þetta er veruleg fjárfesting sem er skynsamleg til lengri tíma litið en fjárhagur sveitarfélaganna leyfir ekki mikið af nýjum verkefnum eins og staðan er núna. Þannig að menn þurfa að vera skapandi í lausnum.“ En þetta er verkefni sem borgarstjórn mun leggja áherslu á? „Já, þetta er klárlega eitthvað sem við viljum leggja áherslu á. Við viljum leita allra leiða til að fjölga plássum því þetta er mikilvæg þjónusta sem við erum stolt af.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
Við kynnum nýjan Mitsubishi Outlander, tvíorkubílinn Outlander PHEV og vinnuþjarkinn Mitsubishi L200 á stórsýningu í HEKLU á morgun laugardag milli kl. 12 og 16. Komdu og sjáðu þessa mögnuðu bíla augliti til auglitis. Við bjóðum upp á kaffi og hressingu og tökum fagnandi á móti þér. Hlökkum til að sjá þig!
FYRIR HUGSANDI FÓLK HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Umboðsmenn um land allt: Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði
4
fréttir
Helgin 27.-29. nóvember 2015
veður
Föstudagur
laugardagur
sunnudagur
Kuldi fram yfir helgi Veðrið stefnir í eina átt. Það kólnar og með eindreginni vetrarveðráttu fram í næstu viku. snjóar talsvert um norðanvert landið og sunnantil gerir líka föl til að byrja með. ekki verður kannski samfellt hríðarveður fyrir norðan, en það er sérstaklega á laugardag sem snjóar og blæs á n- og na-landi. Á sunnudag síðan frekar vestantil á norðurlandi og Vestfjörðum. ekki rétt að tala um kuldakast í þeirri merkingu, en hæglega gæti teygst úr þessum frosta- og snjóakafla.
-3
-2
-4
-3
-1
vedurvaktin@vedurvaktin.is
-5
-6
-7
-7
-7
-5
-2
Einar Sveinbjörnsson
-5
-9
-10
Kólnandi veður og víða einhver él.
n-streKKingur. snjóKoma eða él norðannorðaustantil, en bjart syðra.
enn Köld n-átt og hríð norðanlands og á vestfjörðum.
höfuðborgarsvæðið: Él eða snjókoma framan af, en lÉttir síðan til.
höfuðborgarsvæðið: kalt og norðan næðingur.
höfuðborgarsvæðið: kalt og lÉttskýjað.
kjar amál allt steFnir í verkFall í álverinu
vik an sem var
Leikur á móti Charlize Theron jóhannes Haukur jóhannesson hefur fengið hlutverk í kaldastríðstryllinum the Coldest City. Hann leikur á móti þekktum leikurum í myndinni, þeim Charlize theron, james mcavoy og john goodman. tökur á myndinni fara fram í Búdapest en sagan gerist í Berlín árið 1989. myndin byggir á samnefndri bók eftir anthony johnston.
allt bendir til þess að byrjað verði að slökkva á kerum í álverinu strax í næstu viku.
var í byrjun þessa árs. Þá þarf að fjölga starfsmönnum um 1.500 og verður hluti þeirra sóttur erlendis frá.
45.052
viðskiptavinir hafa leigt sér mynd í laugarásvídeói samkvæmt tölvukerfinu þar á bæ. Laugarásvídeó verður lokað um áramótin en myndbandaleigan var opnuð árið 1986.
6,25
milljónir farþega munu fara um Keflavíkurflugvöll á næsta ári. Það er 28,4% fleiri en í ár. Þrjú ný flugvélastæði verða opnuð og flugstöðvarbyggingin verður 16% stærri en hún
Líttu við hjá okkur á nýjum stað Skólavörðustíg 18
Kalman verðlaunaður í Frakklandi Bók jóns kalmans stefánssonar, fiskarnir hafa enga fætur, var í vikunni valin besta erlenda skáldsagan sem komið hefur út í frakklandi á árinu. Það var bókmenntatímaritið lire sem veitti verðlaunin.
Farið að snúast um allt annað en launamál enginn fundur hefur verið boðaður í kjaradeilu starfsmanna ísal og álversins í straumsvík og stefnir allt í að verkfall hefjist í næstu viku. Þá verður byrjað að slökkva á kerjum álversins, jafnvel til frambúðar. Augljóst að afstaða Rio Tinto snýst ekki um kjaramálin, að sögn talsmanns samninganefndar starfsmanna.
Þ
12
manns hafa verið settir í keppnisbann af alþjóðasambandi líkamsræktarmanna á íslandi fyrir sterasölu.
FRIDASKART.IS
íslensk hönnun í gulli og silfri
G U L L S M I Ð U R - S K A R T G R I PA H Ö N N U Ð U R
Það þarf enginn að segja manni það að afkoma fyrirtækisins byggist á því að hækka ekki laun lægst launuðu starfsmannanna. Það sér hver maður.
etta er farið að snúast um eitthvað allt annað en launamál,“ segir Gylfi Ingvarsson, talsmaður samninganefndar starfsmanna hjá ÍSAL, í kjaradeilu þeirra við Álverið í Straumsvík. „Það hefur enginn fundur verið boðaður og á síðasta fundi þurftum við að bíða eftir fulltrúum fyrirtækisins í samninganefnd í tvo klukkutíma fram yfir boðaðan fundartíma. Þegar þau loksins mættu var komin ný greining á því hvað þeir legðu áherslu á og ekki nóg með það heldur sögðu þau okkur líka hvað við ættum að leggja áherslu á. Framsetning þeirra var með þeim hætti að það var enginn grundvöllur fyrir viðræðum svo sá fundur varð mjög stuttur.“ Starfsmenn ÍSAL hafa boðað verkfall frá 2. desember og látið hefur verið í það skína að ef af því verði þá sé óvíst hvort álverið verði nokkurn tíma opnað aftur. „Við leggjum enga áherslu á verkfall,“ segir Gylfi. „Það eina sem við erum að fara fram á er að fá launahækkanir til jafns við aðra aðila vinnumarkaðarins. Það er það eina sem við erum að biðja um.“ Gylfi segir augljóst að málið sé farið að snúast um eitthvað allt annað en umræddar launahækkanir lægst launuðu starfsmannanna. „Ég verð nú bara að segja það hreint út að ég hef ekki grænan grun um á hvaða vegferð Rio Tinto er,“ segir hann. „Afstaða þeirra getur ekki snúist um þessar deilur okkar.
Það hlýtur eitthvað annað að liggja að baki. Þetta er gengið svo langt að það hefur verið hringt í mig frá London til að spyrja um þann orðróm sem gengur innan málmbransans að það sé allt annað sem vakir fyrir Rio Tinto en það sem snertir þessa launadeilu. Það er búið að semja við æðstu stjórnendur ÍSAL, alla millistjórnendur fyrirtækisins og það er meira að segja búið að gera árssamning við verktaka sem þeir vilja að fari í almenn útboð sem þeir hafa ekki heimild fyrir í dag. Það þarf enginn að segja manni það að afkoma fyrirtækisins byggist á því að hækka ekki laun lægst launuðu starfsmannanna. Það sér hver maður.“ Kjaradeilan er í svo hörðum hnút að komin er áætlun um að byrjað verði að slökkva á kerjunum eftir rúma viku, jafnvel til frambúðar. Uggur er í Hafnfirðingum vegna hugsanlegrar lokunar álversins þar sem það myndi hafa áhrif á afkomu hátt í 1000 manns í bænum. Raforkusala upp á mörg hundruð milljarða króna næstu tuttugu ár er einnig í húfi því árið 2010 gerðu Rio Tinto og Landsvirkjun með sér raforkusamning sem gildir til ársins 2036. Óvíst er hvort hugsanleg lokun vegna verkfalls losi Rio Tinto undan þeim samningi. Ekki náðist í forsvarsmenn álversins við vinnslu fréttarinnar. Friðrika Benónýsdóttir fridrika@frettatiminn.is
Artek húsgögn og gjafavörur
30% afsláttur
*
Hönnun: Alvar Aalto
* Gildir til jóla eða á meðan birgðir endast.
Gjafavörurnar fást í verslunum Pennans Eymundsson Laugavegi 77, Smáralind, Leifsstöð og í Húsgagnaverslun Pennans Skeifunni 10.
Sími 540 2000 www.penninn.is
6
fréttir
Helgin 27.-29. nóvember 2015
Samgöngur Enn fjölgar áfangaStöðum á BrEtlandSEyjum
WOW air flýgur til Bristol næsta vor WOW air hefur hafið sölu á flugi til Bristol en flug þangað hefst 13. maí á næsta ári. Flogið verður þrisvar sinnum í viku; á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum, allan ársins hring. Bristol er annar áfangastaður WOW air í Bretlandi en flugfélagið hefur frá upphafi boðið upp á flug til London allan ársins hring. Bristol er næststærsta borg Suður-Englands á eftir London en þar býr u.þ.b. hálf milljón íbúa. Borgin er mikil
mennta- og menningarborg með mikla sögu sem nær allt til járnaldar. „Við erum afskaplega ánægð með að WOW air hafi valið Bristol flugvöll sem sinn annan flugvöll á Bretlandi. Við erum einnig afar spennt að taka á móti Íslendingum til suðvesturhluta Bretlands. Flugvöllurinn okkar þjónar ekki eingöngu borginni Bristol heldur einnig þekktum áfangastöðum í næsta nágrenni. Borgin Bath, sem er
á heimsminjaskrá, er mjög skammt frá og má einnig nefna Cotswolds-dalinn, Devon og hið fræga Stonehenge,“ segir Robert Sinclair, forstjóri Bristol flugvallar. Flugvöllurinn þjónar suðvestur Bretlandi en meira en 7 milljónir manna búa í innan við tveggja tíma akstursfjarlægð frá flugvellinum. Flug WOW air til Bristol hefst í maí næstkomandi. Ljósmynd/ WOW air
ÞörungavinnSla afr akSturSgEta mæld
BLACK FRIDAY
25% AFSLÁTTUR
AF ÖLLUM VÖRUM*
BARA Í DAG
REYKJAVÍK – AKUREYRI – ÍSAFJÖRÐUR
ALLAR VERSLANIR OKKAR OPNAR TIL
KL. 22
Rannsaka á áhrif nýtingar á lífríki Breiðafjarðar.
00 Samkomulag um rann
sóknir á lífríki Breiðafjarðar Samkomulag hefur verið gert milli fyrirtækja sem nýta þang og þara í Breiðafirði um rannsóknir á magni og afrakstursgetu þeirra í firðinum. Þá verða áhrif nýtingar á lífríki fjarðarins rannsökuð.
f
* Gildir ekki ofan á önnur tilboð, t.d. ef vara er fyrir á jólaverði eða -tilboði og ekki af Skovby
Reykjavík Bíldshöfði 20 Akureyri Dalsbraut 1 Ísafjörður Skeiði 1
Hafrannsóknastofnun mun stjórna verkefninu en fyrirtækin leggja til fjármuni, mannafla og báta.
yrirtæki sem nytja þang og þara í Breiðafirði eða hafa slíkt í hyggju, meðal þeirra Þörungaverksmiðjan á Reykhólum, hafa ákveðið að vinna saman að rannsóknum á magni og afrakstursgetu þessara náttúrugæða í firðinum. Jafnframt er ætlunin að rannsaka áhrif nýtingar á lífríki fjarðarins. Hafrannsóknastofnun mun stjórna verkefninu en fyrirtækin leggja til fjármuni, mannafla og báta. Úthlutun leyfa og annað sem auðlindina varðar er síðan í höndum sjávarútvegsráðuneytisins, að því er fram kemur á vefnum Snæfellingar.is. Þar segir að lífríki Breiðafjarðar hafi verið í umræðunni af og til og meira en venjulega að undanförnu vegna fyrirætlana um nýtingu þara og þangs úr firðinum. „Fundað hefur verið með Stykkishólmsbæ, Hafrannsóknarstofnun, Deltagen, Félagsbúinu á Miðhrauni, Þörungaverksmiðjunni á Reykhólum, Náttúrustofu Vesturlands og Rannsóknarsetri Háskóla Íslands á Snæfellsnesi. Fundurinn var upplýsandi, að sögn bæjarstjóra [Stykk-
ishólmsbæjar] og leiddi það af sér að gert var samkomulag milli aðila um þátttöku í rannsóknarverkefni í þeim tilgangi að meta magn og afrakstursgetu þara og þangs í Breiðafirði. Jafnframt er stefnt að rannsóknum á áhrifum nýtingar á lífríki Breiðafjarðar. Fram kom í Fréttatímanum nýverið að menn óttast ofnýtingu þörunga í Breiðafirði í kjölfar þess að tvö fyrirtæki til viðbótar við Þörungaverksmiðjuna á Reykhólum hafa byrjað eða fyrirhuga að hefja umtalsverða vinnslu þörunga úr Breiðafirði, en engar rannsóknir hafa verið gerðar á því hvað sjávarnytjar af þessu tagi þola. Þar var meðal annars vitnað til umfjöllunar í Fiskifréttum en þar sagði frá því að stjórnendur Þörungaverksmiðjunnar á Reykhólum óttuðust að verksmiðjan missti lífræna vottun sína, sem m.a. byggir á því að þang og þari í firðinum séu nýtt með sjálfbærum hætti. Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is
MORA MMIX TILBOÐSDAGAR
30%
LOKADAGUR - föstudaginn 27. nóvember
afslá
af Mo
ttur
ra M
Mora MMIX K6 Eldhústæki
Mora MMIX K7 Eldhústæki
Mora MMIX B5 Handlaugartæki með lyftitappa
20.365 kr.
18.303 kr.
16.862 kr.
verð áður 29.093 kr.
verð áður 26.147 kr.
verð áður 24.232 kr.
Mora MMIX T5 Sturtusett með blöndunartæki
Mora MMIX T5 Sturtutæki fáanlegt með upp- og niðurstút
Mora MMIX T5 Bað- og sturtutæki
Mora MMIX B5 Handlaugartæki án lyftitappa
55.986 kr.
18.818 kr.
27.017 kr.
14.900 kr.
verð áður 79.980 kr.
verð áður 26.883 kr.
verð áður 38.596 kr.
verð áður 21.286 kr.
MIX
30 ÁRA SAMSTARF MEÐ Gæði, þjónusta, ábyrgð - það er Tengi Opið virka daga frá kl. 8-18 og laugardaga kl. 10-15 Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 • Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050 • www.tengi.is • tengi@tengi.is
8
fréttir
Helgin 27.-29. nóvember 2015
Olís samfélagsleg skylda að leggja góðum málefnum lið
Þökkum frábærar viðtökur á Neato D85 ekki hugsa í hring, líttu við hjá okkur við þekkjum muninn Sú skipulagðsta og 4 X fljótari
I heildverslun - Helluhrauni 22 220 Hafnarfjörður - S:555-2585 www.neatorobot.is
Fimm félög fá föstudagsglaðning Olíuverzlun Íslands hf. hefur ákveðið að leggja góðum málefnum lið næstu vikurnar, en verkefnið ber heitið „Gefum & gleðjum“. Næstu fimm föstudaga, fram að áramótum, renna 5 krónur af hverjum seldum eldsneytislítra hjá Olís og ÓB til þeirra félaga sem ákveðið hefur verið að styrkja en þau eru: Styrktarfélag barna með einhverfu, Mæðrastyrksnefnd, Neistinn styrktarfélag hjartveikra barna, Geðhjálp og Landsbjörg. „Það er okkar samfélagslega skylda að leggja góðum málefnum lið. Olís hefur undanfarin ár styrkt
Verkefnið „Gefum & gleðjum“ kynnt.
myndarlega við hin ýmsu verkefni, samtök og íþróttafélög og því viljum við halda áfram. Við höfum
því ákveðið að ýta þessu verkefni „Gefum & Gleðjum“ úr vör, en með því munum við styðja við fimm félög með fimm krónum af hverjum seldum lítra næstu fimm föstudaga fram að áramótum,“ segir Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís. Hvert þessara fimm félaga mun eiga sinn föstudag. Í dag, föstudaginn 27. nóvember, fara 5 krónur af hverjum seldum lítra til stuðnings Styrktarfélagi barna með einhverfu, þann 4. desember er það Mæðrastyrksnefnd, 11. desember Neistinn, 18. desember Geðhjálp og Landsbjörg milli jóla og nýárs.
fjölmenning kristni Og íslam fagna saman
Deryu og fjölskyldu hennar hefur liðið svo vel á Íslandi að þau vilja hvergi annarsstaðar vera. Hún telur mikilvægt að stöðugt samtal sé á milli menningarheima. Ljósmynd/Hari
Friðarbúðingur í Neskirkju Derya Özdilek segir samtal og samskipti mikilvæg í fjölmenningarsamfélögum en það er einmitt tilgangur Ashura-hátíðarinnar sem haldin verður hátíðleg í Neskirkju um helgina. Á hátíðinni verður borið fram það besta sem íslam og kristni hafa upp á að bjóða; íslamska matargerð, bænadans að sið Súfista, tyrkneska Ebru málun og sálmasöng frá kór Neskirkju. Ashura-hátíðin dregur nafn sitt af ævafornum búðingi sem sjálfur Nói á að hafa eldað fyrstu af öllum en sem í dag er tákn friðar og nágrannakærleika í Tyrklandi.
é
NÝ LÍNA AF PARKAÚLPUM ALDA | PARKAÚLPA Kr. 28.900
ICEWEAR GJAFABRÉF Frábær jólagjöf REYKJAVÍK AUSTURSTRÆT 5 / ÞINGHOLTSSTRÆTI 2-4 AKUREYRI HAFNARSTRÆTI 106 • WWW.ICEWEAR.IS
Við höfðum hugsað okkur að vera hér í eitt ár því maðurinn minn fékk hér vinnu en okkur líkar svo vel að við höfum ákveðið að hér verði heimili okkar. Ég get ekki hugsað mér betri stað fyrir börnin mín að alast upp á.
g hef aldrei orðið fyrir neinum fordómum né aðkasti á Íslandi,“ segir Derya Özdilek, ein skipuleggjanda Ashura-hátíðarinnar sem haldin verður hátíðleg í Neskirkju um helgina. Derya, sem er frá Tyrklandi og hefur búið hér ásamt manni sínum og tveimur börnum í tvö og hálft ár, er meðlimur í Horizon, menningarsamtökum múslíma af tyrkneskum uppruna. „Hér hefur fólk tekið okkur fjölskyldunni ótrúlega vel. Við höfðum hugsað okkur að vera hér í eitt ár því maðurinn minn fékk hér vinnu en okkur líkar svo vel að við höfum ákveðið að hér verði heimili okkar. Ég get ekki hugsað mér betri stað fyrir börnin mín að alast upp á.“
Sumum finnst slæðan skrítin
Derya segist finna það að sumum finnist það skrítið að hún beri slæðu, en að um leið og hún tali við fólk hætti því að finnast það skrítið. „Samtal er svo mikilvægt. Það er svo mikilvægt að við kynnumst hvert öðru því innst inni erum við öll eins. Og það er einmitt það sem okkur langar að gera með þessari hátíð, borða saman, ræða saman og gleðjast saman. Við höfum verið dugleg við að kynna tyrkneska menningu í Horizon-félaginu t.d. með bíósýningum og matarkvöldum því okkur finnst mikilvægt að Íslendingar kynnist okkar
menningu. Ég hvet alla til að koma til okkar eða kíkja á heimasíðuna okkar,“ segir Derya.
Friðarbúðingur Nóa
Ashura-hátíðin dregur nafn sitt af tyrkneskum búðingi sem hefur í margar aldir táknað mikilvægi fjölmenningar og nágrannakærleika. „Við ætlum að bjóða upp á Ashura-búðing en það er alltaf gert í nóvember í Tyrklandi. Uppskriftin er mjög flókin og á að hafa komið frá sjálfum Nóa. Helgisagan segir að þegar hann fann land eftir flóðið hafi hann fagnaði með því að búa til búðing með öllu því hráefni hann gat safnað. Óvenjuleg samblanda innihaldsefna gerði búðinginn sérlega góðan og er því tákn fyrir þau menningarlegu verðmæti sem fjölmenningarsamfélagið ber með sér. Þetta er einskonar friðarbúðingur sem er hefð að elda saman og svo gengur fólk á milli og býður hvort öðru upp á smakk.“ Aðgangur er ókeypis og öllum er hjartanlega velkomið að mæta á hátíðina. Safnaðarheimili Neskirkju opnar klukkan 15 á laugardag og gert er ráð fyrir að hátíðin standi til klukkan 17.30. Allar nánari upplýsingar um dagskrána eru á vefnum Neskirkja.is. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
ÞÚ FINNUR RÉTTA RÚMIÐ HJÁ OKKUR
K C A BL
Y A D I F R TTUR STILLANLEGT RÚM
S E R TA R O YA LT Y HEILSURÚM
Tvær Infinity heilsudýnur, 90 x 200 cm.
Stærð: 180 x 200 cm.
VERÐ FRÁ
581.50 0 K R .
Á L S F A % 25 * M U R Ö V M U L L Ö F
299.000 K R.*
* Aukahlutur á mynd: höfuðgafl
A
ELEGANTE RÚMFÖT
HEILSUINNISKÓR
TIMEOUT HÆGINDASTÓLL OG SKEMILL
R E B M E V Ó N . 2 7322.980 N K R. N I 22.015 K R . G A D U T S Ö F G A D Í 0 0 . 2 2 BARA N A 3.9 0 0 K R . KK U L K L I T Ð OPI
Þegar mjúkt á að vera mjúkt.
Tilvalin jólagjöf. Inniskór sem laga sig að fætinum og dreifa þyngd jafnt um allt fótsvæðið.
* Gildir ekki ofan á önnur tilboð, t.d. ef vara er fyrir á jólaverði eða -tilboði FAXA FEN I 5 Reykjavík 588 8477
DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100
S KE IÐ I 1 Ísafirði 456 4566
A FGRE IÐ S LUT ÍMI Allar verslanir opnar til kl. 22.00 í kvöld www.betrabak.is
10
JÓLIN Á APOTEKINU FRÁ KL. 17
Jólaseðill
9 rétta jólaveisla
FORDRYKKUR – freyðivín
fréttaskýring
Katrín Davíðsdóttir, barnalæknir hjá Þroska og hegðunarmiðstöð, segir að hafi barni verið ávísað lyfjum við ofvirkni og/eða ADHD sé það mat sérfræðinga að barnið þurfi að taka lyfið alla daga. Fái barnið ekki lyfin sín aðra hverja viku muni það mjög líklega skapa vanlíðan og erfiðleika. Ljósmynd/NordicPhotos/GettyInages
Börn á lyfjum aðra hverja viku vegna ósættis foreldra Sífellt algengara er að upp komi mál þar sem foreldrar sem fara sameiginlega með forsjá barns greini á um greiningar og lyfjagjöf barna sinna. Til eru dæmi þess að börn séu á lyfjum aðra hverja viku með tilheyrandi afleiðingum fyrir barnið. Katrín Davíðsdóttir barnalæknir segir alltaf reynt að hafa báða foreldra með í ákvarðanatökum en stundum sé foreldrinu með lögheimilið treyst fyrir ákvörðun um lyfjatöku án samráðs við hitt forsjárforeldrið. Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjafi segir að kerfið verði að átta sig á því að mörg börn eiga tvö heimili.
Þ
FORRÉTTIR SÍLD egg jarauðukrem, sýrðir laukar, stökkt rúgbrauð DILL GRAFLAX heimagert brioche brauð, dillmæjó og ást HUMAR rósmarín og jólatré ÖND & VAFFLA hægeldað „pulled“ andalæri, karamelluseruð epli, belgísk vaffla, maltsósa TVÍREYKT HANGIKJÖTS-TARTAR jarðskokkauppstúfur og kartöflur KRÓNHJARTAR „TATAKI“ bláber og gráðaostur
Kerfið verður að átta sig á því að börn eiga oft tvö heimili.
AÐALRÉTTIR
1992
SALTFISKUR „CACHI“ með volgu epla- og kartöflusalati
lög sett um sameiginlega forsjá í kjölfar skilnaðar.
GRILLUÐ NAUTALUND bakaðar rauðrófur, piparrótarkrem, sveppir og rauðrófugljái
10%
EFTIRRÉTTUR
foreldra kjósa þá leið í upphafi.
JÓLAKÚLA fyllt með kirsuberjageli og hvítsúkkulaðikirsuberjamús. Borin fram með pan d´epice ís og piparköku “crumble”
50%
9.500 kr.
foreldra kjósa þá leið árið 2000.
90% foreldra eru með sameiginlega forsjá í dag.
BORÐAPANTANIR Í SÍMA 551 0011
92%
Aðeins framreitt fyrir allt borðið.
barna eru með lögheimili hjá móður.
APOTEK KITCHEN+BAR
Austurstræti 16
apotek.is
Helgin 27.-29. nóvember 2015
etta er að gerast og um rítalín eða concerta að er auðvitað alvarræða, sem eru lyf sem virka legt,“ segir Valgerðeinungis yfir daginn, þá ur Halldórsdóttir gerist ekkert annað en það félagsráðgjafi. Valgerður að barnið er lyfjalaust þá segir dæmi um að börn sem viku sem það tekur ekki lyfeiga tvö heimili hafi verið á in og er þá með öll sín einlyfjum við ADHD aðra hverja kenni og vanda sem getur viku vegna ágreinings forvaldið miklum erfiðleikum eldra. Í sumum tilvikum og vanlíðan fyrir barnið. Sé hafi annað foreldrið stoppað um lyf að ræða sem virka umgengni við hitt foreldrið Valgerður Halldórsdóttir allan sólarhringinn getur þar sem ekki hafi náðst samverið flóknara að taka út félagsráðgjafi hefur komulag um lyfjanotkunina. aðra hverja viku og það unnið mikið með for„Í þessum dæmum, þar sem hefði auðvitað slæm áhrif, eldrum sem skilja. lyfjagjöf skapar ágreinen þannig lyf væri ekki í ing, kemur það auðvitað verst niður á boði ef okkur grunaði að það væri bara barninu,“ segir Valgerður, en lyfin sem gefið aðra hverja viku. Við reynum alltaf um ræðir eru rítalín og concerta. að hafa báða foreldra með en stundum er mikilvægt að barnið fái lyf þegar annað Greiningin fer fram á lögheimilinu foreldrið er á móti en þá getur lögheimilÁ vef sýslumanns segir að foreldrar, sem isforeldri ákveðið að barnið fari á lyf. Við höfum leitað til lögfræðinga út af þessu fari saman með forsjá barns en búi ekki og við fengum þau svör að lögheimilissaman, eigi alltaf að leitast við að hafa foreldrið geti tekið ákveðnar ákvarðanir samráð áður en teknar eru afgerandi í trássi við samþykki hins aðilans.“ ákvarðanir um málefni barns er varða daglegt líf þess, til dæmis um heilNý skýrsla um jafna búsetu brigðisþjónustu. En það getur reynst þrautinni þyngra þegar foreldra greinir Í síðustu viku voru kynntar niðurstöður á um ákveðin málefni því það er á endskýrslu starfshóps sem settur var í anum foreldrið sem barnið á lögheimili kjölfar þingsályktunartillögu Guðmundhjá sem hefur heimild til ákvarðanatöku. ar Steingrímssonar frá því í maí 2014. Valgerður segir að í mörgum tilvikum Hópurinn hafði það verkefni að kanna fari greiningar einungis fram í samstarfi hvernig mætti jafna stöðu foreldra sem við lögheimili barnsins og án þess að fara sameiginlega með forsjá barna talað sé við hitt foreldrið eða stjúpforsinna með tilliti til réttinda, skyldna og eldrið, þó það sé ekki algilt. „Málið er að skráningar sem fylgir lögheimili barns. báðir aðilar hafa forsjá en læknir barnsHópnum var falið að taka afstöðu til þess ins skrifar upp á lyf án samráðs við báða hvort taka skuli upp kerfi sem heimilar foreldra. Ég held að lausnin sé að ræða börnum að hafa tvöfalt lögheimili eða meira saman um málefni barna sem eiga hvort annað fyrirkomulag jafnrar búsetu tvö heimili, ekki síst þegar skrifað er henti betur. Valgerður segir tillögur upp á lyf þá verður að vera tryggt að báð- hópsins góðar, en þær séu þó ekki til ir foreldrar komi að upplýstri ákvörðun þess gerðar að leysa vanda foreldra sem um það. Kerfið verður að átta sig á því að eigi í ágreiningi. börn eiga oft tvö heimili.“ „Skýrslan beinir í raun bara sjónum sínum að svokallaðri úrvalsdeild forLæknar leita aðstoðar lögfræðinga eldra. Hugmyndin á bak við þessar tillögur, eins og þær eru settar fram núna, Katrín Davíðsdóttir, barnalæknir hjá er í byggð á þeirri forsendu að foreldrar Þroska og hegðunarmiðsöð, segir alltaf séu í miklu og góðu samstarfi og geti reynt að hafa báða forsjárforeldra með í samið um alla mögulega hluti. Þessar greiningarferlinu og ákvörðun um lyfjatillögur hjálpa til dæmis ekki þessum meðferð. „Það kemur auðvitað fyrir að foreldrum sem greinir á um lyfjagjöf. foreldrar geta ekki hugsað sér að mæta Meginreglan er sú í dag að fólk sem báðir í einu og þá förum við þá leið skilur fer með sameiginlega forsjá, sem að hitta þá í sitt hvoru lagi til að taka er mjög gott, en kerfið, skóla- og heilákvörðun. En auðvitað getur okkur yfirbrigðiskerfið, tekur alls ekki mið af því sést af og til og stundum höfum við látið og þetta dæmi með lyfjagjöfina er ein af þetta í hendur þess foreldris sem barnið alvarlegri afleiðingum þess.“ er með lögheimili hjá.“ Katrín segir áhrif þess að taka lyf við ofvirkni eða ADHD aðra hverja viku fara Halla Harðardóttir eftir því um hvaða lyf sé að ræða. „Sé halla@frettatiminn.is
Aðventan er gleðileg í Garðheimum 20% AfsLátTur aF ölLum
iNni oG útIseRíuM
20%
afSlátTur aF ölLum aðvEntULjósUm, LjósAhúsUm Og tiLbúnUm HUrðaKrönSum
Glæsilegt úrval af kertum, bökkum ofl fyrir kransagerðina
gReNikRaNsaR vErð Frá 2.690kR
tIlBoð
20%
Aðventukransar í úrvali
afSlátTur
aF hOmE aRt kUbbAkErtUM
tIlBoðsKraNsaR
vErð Frá 2.890kR
Á spírunni:
Kaffi og Sara á 490kr ^ ¶ Í ^ ÏlÏ2 Í ^ _^ ^Ï?ÏlÏ>=9Ï<<99ÏlÏÌ^ Í ^
12
fréttir
Helgin 27.-29. nóvember 2015
Umhverfismál loftslagsr áðstefna sameinUðU þjóðanna hefst Um helgina
Kolefnisútblástur heimsins – hvaða ríki menga mest?
Kolefnisútblástur (mældur í þúsundum kílóa á hvern íbúa) 1. Katar
2. Trínidad og Tóbagó 37,1 3. Kúveit
Af Norðurlöndunum trónir Grænland á toppi mengunarlistans, í 18. sæti. Næst kemur Finnland í 25. sæti. Svíþjóð mengar minnst og kemur Ísland þar á eftir.
Grænland
Kanada
Ísland
Noregur
Finnland
Rússland
Svíþjóð Bretland Danmörk Þýskaland Frakkland Bandaríkin
Lúxemborg
Spánn Kína Kúveit Katar
Mexíkó
Ísland er í 61. sæti og mengar meira heldur en ríki eins og Spánn, Frakkland og Mexíkó.
28,1
(efsta Evrópuþjóðin:)
Miklar vonir eru bundnar við Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem hefst í París um helgina. 146 ríki sem bera ábyrgð á 86% af losun gróðurhúsalofttegunda taka þátt. Stefnt er að því að undirrita nýjan loftslagssamning sem mun gilda frá árinu 2020. En hvaða ríki menga mest í heiminum?
Í tveimur ríkjum heimsins mælist enginn kolefnisútblástur: Chad og Búrúndi.
44
6. Lúxemborg
20,9
11. Bandaríkin
17,0
12. Ástralía
16,5
15. Kanada
14,1
17. Rússland
12,6
18. Grænland
12,4
25. Finnland
10,2
29. Noregur
9,2
31. Þýskaland
8,9
41. Danmörk
7,2
43. Bretland
7,1
49. Kína
6,7
61. Ísland
5,9
63. Spánn
5,8
66. Svíþjóð
5,5
68. Frakkland
5,2
86. Mexíkó
3,9
Trínidad og Tóbagó
Ástralía
Markmið Íslands á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París: Ísland stefnir að þátttöku í sameiginlegu markmiði með ríkjum Evrópusambandsins og Noregi um 40% minnkun losunar gróðurhúsalofttegunda til 2030, miðað við 1990.
Kolefnisútblátur landa í meðfylgjandi töflu sýndur sem styrkur lits. Því dekkri litur, þeim mun meiri útblástur
Lönd sem ekki koma fram í meðfylgjandi töflu.
Heimild: The World Bank, 2015.
ertu að leita að rétta úrinu á rétta verðinu? við kynnum arc-tic Retro
VERÐ AÐEINS:
29.900,www.arc-tic.is
Gilbert úrsmiður kynnir nýtt úr í ARC-TIC Iceland línunni á frábæru verði, úrið er íslensk hönnun og kemur í ryðfríum 316L 5ATM stálkassa með vönduðu quartz gangverki. Úrið heitir ARC-TIC Retro og kemur í tveimur stærðum, 42 mm og 36 mm í bæði hvítu og svörtu og fylgir nató ól í íslensku fánalitunum með öllum úrum.
íslensk hönnun
www.arc-tic.is
Nóvemberdagar -hagstæð innkaup til gjafa og heimilis
Hársnyrtitæki Margar gerðir ryksuga í ýmsum litum.
SteamOne er sáraeinfalt í notkun og ekki tekur nema eina mínutu að gera tækið klárt fyrir afkastamikla gufusléttun á hvaða efni sem er, eða bara til að drepa rykmaurinn í rúminu.
20%
afsláttur Verð: 29.900,Verð: 26.900,-
Skaftryksugan frá AEG er snúrulaus og þægileg í notkun, hljóðlát og öflug.
15%
afsláttur
20%
afsláttur
Afsláttarverð: 33.900,-
Verð: 7.900,-
Átta bolla pressukanna og hitakanna í senn.
Allinox
Gæða pressukönnur sem prýði er að, í góðu úrvali.
Góðir og stórir stálpottar á fínu verði. Stærðir: 9, 11, 13,5, 16, 19 ltr.
Verð: 12.900,-
NI300 600 626
Endingargóð kaffivél til heimilisnota frá traustum framleiðanda. Verð: 69.900,-
Þvottavél
Uppþvottavél
LW87680 8 KG. - 1600 SN.
TouchBin
FSiLENcW2p
Þessar snjöllu ruslafötur eru sívinsælar og koma reglulega í nýjum litum.
Hvít verð áður kr. 129.900,Tilboð kr. 99.500,-
Verð áður kr. 169.900,Tilboð kr. 129.900,-
Stál verð áður kr. 139.900,Tilboð kr. 109.900,-
PIX-HM32V-K
Pioneer Hljómtækjasamstæða með Bluetooth
Verð: 52.500,dv 2240
DVD spilari UE55JU6075 - 55” kr. 199.900.UE65JU6075 - 65” kr. 399.900.-
SAMSUNG-UE43JU5505 - 43” kr.99.900.Verð: 10.900,-
Leikir frá kr. 4.990,-
Þessar vinsælu leikjatölvur eru komnar í nýrri útgáfu, með betri stjórnun, stærri skjá og öflugri. Til í nokkrum litum. Gott úrval leikja.
Þessi leikjatölva hefur slegið rækilega í gegn og var kosin leikjatölva ársins 2015 af Forbes. Verð: 69.900,-
Verð: 39.900,Splatoon
Super Smashbros
XL
Verð: 46.900,-
Mario Party 10
FYRIR HEIMILIN Í LANDINU
LágMúLA 8 · sÍMI 530 2800 ORMSSON ORMSSON KS KEFLAVÍK ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 421 1535 SÍMI 456 4751 SÍMI 455 4500
SR BYGG SIGLUFIRÐI SÍMI 467 1559
ORMSSON AKUREYRI SÍMI 461 5000
ORMSSON HÚSAVÍK SÍMI 464 1515
Opið virka daga kl. 10-18 og á laugardögum kl. 11-15.
ORMSSON TÆKNIBORG ORMSSON ORMSSON GEISLI VÍK -EGILSSTÖÐUM PAN-NESKAUPSSTAÐ ÁRVIRKINN-SELFOSSI VESTMANNAEYJUM BORGARNESI SÍMI 480 1160 SÍMI 422 2211 SÍMI 4712038 SÍMI 477 1900 SÍMI 481 3333
Greiðslukjör Vaxtalaust í allt að 12 mánuði
OMNIS BLóMSTuRvELLIR AKRANESI HELLISSANDI SÍMI 433 0300 SÍMI 436 6655
14
nærmynd
Helgin 27.-29. nóvember 2015
Göldrótt baráttukona með skoðanir á öllu Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður á Litla-Hrauni, sagði starfi sínu lausu í vikunni. Margrét hefur verið áberandi í íslensku þjóðfélagi áratugum saman, fyrst sem almennur þingmaður fyrir Alþýðubandalagið á Suðurlandi, síðan sem formaður Alþýðubandalagsins og svo varaformaður Samfylkingarinnar. Hún dró sig út úr stjórnmálum 2006 og hefur verið forstöðumaður á Litla-Hrauni síðan 2008.
M
argrét var alin upp á Stokkseyri af kjörforeldrum sínum Frímanni Sigurðssyni, yfirfangaverði á Litla-Hrauni, og Önnu Pálmey Hjartardóttur, húsmóður. Hún er sögð hafa verið mjög náin kjörföður sínum, hress og forvitinn krakki með óþrjótandi áhuga á öllu sem fyrir augu og eyru bar. „Hún hafði skoðanir á bókstaflega öllu alveg frá því hún var barn,“ segir æskuvinkona hennar. „Var einstaklega glaðlynd og skemmtileg og það var alltaf líf og fjör í kringum hana.“ Árið 1982 varð Margrét oddviti Stokkseyrarhrepps og gegndi því embætti til 1990. Hún var fyrst kjörin á þing árið 1987 og sat þar óslitið til 2007, eða í tuttugu ár. Hún var kosin formaður Alþýðubandalagsins 1995 og varð þar með fyrsta konan sem leiddi einn af gömlu fjórflokkunum. Því embætti gegndi hún til ársins 2000 þegar Alþýðubandalagið rann saman við Alþýðuflokk og Kvennalista með stofnun Samfylkingarinnar þar sem hún var kosin varaformaður og hefur af sumum verið kölluð ljósmóðir flokksins. Margrét er mikil fjölskyldukona, tvígift og á tvö börn með fyrri manni sínum, Baldri Birgissyni. Seinni maður hennar er Jón Gunnar Ottósson og hann átti þrjú börn af fyrra hjónabandi, þannig að fjölskyldan var ansi stór. Að sögn kunnugra tók Margrét börnum Jóns Gunnars sem sínum eigin frá fyrsta degi enda segir stjúpdóttir hennar að hún sé alveg sérstaklega mikil fjölskyldumanneskja sem viti fátt skemmtilegra en að elda góðan mat ofan í sitt fólk. „Hún er eiginlega göldrótt að ýmsu leyti, hún Magga. Hún er mikil barnagæla og börn laðast samstundis að henni. Og hún býr til galdra-
súpu úr ýmsum dularfullum kryddum og lætur keyra hana heim til fólks sem er með hálsbólgu og hósta. Einnig á hún til að hrista heilu veislurnar fram úr erminni, þ.e. allt matarkyns, ef einhver þarf að bjóða 50 manns heim eða svo.“ Margrét tók við starfi sem forstöðumaður Litla-Hrauns árið 2008 og það kom þeim sem þekkja hana lítið á óvart. „Hún er mikil alþýðumanneskja og ég veit að henni þykir virkilega vænt um fangana upp til hópa, enda alin upp nánast við bæjartröðina á Litla-Hrauni þar sem pabbi hennar var fangavörður. Hún hefur mjög manneskjulega sýn á þá sem hafa brotið af sér og á auðvelt með að sjá manneskjuna og reynslu hennar bak við ásjónu afbrotamannsins,“ segir einn af vinum hennar. „Hún náttúrulega þekkti fangelsismál, sérstaklega á Litla-Hrauni, betur en margir aðrir og bæði í sveitarstjórn og á Alþingi lét hún sig mjög varða málefni fanga. Hún hefur trú á betrun frekar en refsingu og þetta starf veitti henni einstakt tækifæri til að vinna fyrir þann málstað,“ segir önnur. „Þetta er hins vegar ofboðslega krefjandi starf við erfiðar aðstæður og mig grunar að hún hafi ekki verið sátt við hversu illa gekk að knýja fram umbætur í málefnum fanga. Ég held hún hefði viljað gera svo miklu, miklu betur en hún hafði svigrúm til að gera.“ Öllum ber saman um að Margrét sé með eindæmum skemmtileg kona og sumir ganga svo langt að kalla hana göldrótta. „Hún sér lengra en nef hennar nær, í orðsins fyllstu merkingu. Hefur svo góða tilfinningu fyrir hlutum að hún veit hreinlega stundum hvað mun gerast áður en það gerist, oft þannig að það fer um mann,“ segir náinn aðstandandi.
M argr ét Sæunn Fr íM a nnSdóttir
Fædd í Reykjavík 29. maí 1954 Kjörforeldrar: Anna Pálmey Hjartardóttir og Frímann Sigurðsson Blóðforeldrar: Hannes Þór Ólafsson og Áslaug Sæunn Sæmundsdóttir Maki 1: Baldur Birgisson Maki 2: Jón Gunnar Ottósson Börn: Áslaug Hanna og Frímann Birgir Stjúpbörn: Auður, Rannveig og Ari Klængur
Nám og starfsferill: Gagnfræðapróf og landspróf frá Gagnfræðaskóla Selfoss. Nám í öldungadeild Fjölbrautaskóla Suðurlands. Störf hjá Hraðfrystihúsi Stokkseyrar, verslunarstörf. Kennari við Grunnskóla Stokkseyrar, leiðbeinandi við félagsmálaskóla UMFÍ. Oddviti Stokkseyrarhrepps 1982-1990. Í Vestnorræna þingmannaráðinu 19881990. Sat á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 1989 og 1990. Í stjórnar-
Bættu árangurinn!
Íþróttagleraugu með og án styrkleika.
MJÓDDIN Sími 587 2123
FJÖRÐUR Sími 555 4789
SELFOSS Sími 482 3949
Gleraugnaverslunin þín
nefnd Ríkisspítalanna 1993-1995. Í stjórn og formaður kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Suðurlandi. Í stjórn Alþýðubandalagsins 1983-1987. Formaður Alþýðubandalagsins 1995 fram að stofnun Samfylkingarinnar árið 2000. Talsmaður Samfylkingarinnar í kosningunum 1999. Varaformaður Samfylkingarinnar 2000-2003.
„Hún er skynug og eiginlega óvenju eðlisgreind, ef svo má segja. Hún er með mjög þefnæmt pólitískt nef og sér oft í gegnum pólitíska atburðarás áður en hún er svo mikið sem hafin, oft forvitnilegt að hlusta á spár hennar um framvindu mála og þá er hún ekki minna gagnrýnin á þá sem hafa svipaðar skoðanir og hún, hún stendur með sannfæringu sinni.“ Þegar fiskað er eftir göllum í fari Margrétar verður færra um svör. „Hún er mikil prívat manneskja og á til að vera lokuð þegar mikið mæðir á henni, þar af leiðandi hættir henni til að harka of mikið af sér,“ segir vinkona. „Hún er ábyggilega flughræddasta manneskja sem ég þekki, sennilega af því að hún fær ekki að stýra flugvélinni sjálf. Ef hún fengi það væri hún sennilega ekkert flughrædd og það eitt segir ábyggilega mikið um hana. Hún er dul, hún Margrét, göldrótt og dul, og í því felast bæði ótrúlegir kostir en líka gallar sem koma fryst og fremst fram í því að hún á til að vera ótrúlega hörð við sjálfa sig.“ Enginn af þeim sem talað er við hefur nokkra trú á því að Margrét ætli sér að setjast í helgan stein þótt hún hætti á Litla-Hrauni. „Hún er enn hálfgerður unglingur, ekki nema sextíu og eins árs, og það verður örugglega ekki langt þangað til hún verður komin á bólakaf í einhver spennandi verkefni. Annað væri mjög ólíkt henni.“ Friðrika Benónýsdóttir fridrika@frettatiminn.is
Reitir eru stærsta fasteignafélagið á sviði útleigu atvinnuhúsnæðis á Íslandi. Við eigum húsnæði tilbúið til afhendingar eða lagað að þínum þörfum.
Spöngin í Grafarvogi 50 – 200 m² Rými á fjölförnu svæði.
Þverholt í Mosfellsbæ 60 – 200 m² Rými í vinsælum kjarna.
Margir bestu verslunarkjarnar landsins eru í okkar safni. Kannaðu möguleikana.
Kynntu þér fleiri kosti á reitir.is
SÍA • jl.is • JÓNSSON & LE’MACKS
Fjölbreytt verslunarhúsnæði til leigu
Föstudagur til fjár!
BLACK FRIDAY
16
viðhorf
Helgin 27.-29. nóvember 2015
LóABOR ATORíUM
LóA hjáLMTýSdóTTiR
Stórafsláttur í dag,
bara í dag, af öllum
úrum frá þessum vörumerkjum Tilboðin gilda í verslunum okkar á Laugaveginum, í Kringlunni og í vefversluninni á michelsen.is. Á michelsen.is sérðu vörulínurnar í heild.
50% Jorg Gray
afsláttur
í Kringlunni
Jacques Lemans
50% afsláttur
Rammi um hjúkrunarheimili
Viðunandi samningar forsenda rekstrar
30%
S
Kenneth Cole
afsláttur
30% Michael Kors
afsláttur
40% Rosendahl
afsláttur
Laugavegi 15 og Kringlunni - sími 511 1900 - www.michelsen.is
Sérkennileg staða er uppi varðandi rekstur Hrafnistuheimilanna, miðað við orð Guðmundar Hallvarðssonar, formanns Sjómannadagsráðs, rekstraraðila þeirra. Í fréttum R íkisútvarpsins ný verið sagði Guðmundur að lengi hefði verið beðið eftir því að gerður yrði samningur um rekstur heimilanna, en 20 milljarðar króna rynnu úr ríkissjóði til reksturs hjúkrunarheimila á landinu öllu, en einungis væru til samningar við tvö til fjögur heimili. Þeir sem rækju heimilin vissu ekki hvaða þjónustu þeir ættu að veita og þeir sem þar dveldu vissu ekki hvaða þjónustu þeir ættu að fá. Guðmundur sagði að uppsafnaður rekstrarhalli undanfarinna fjögurra ára næmi um Jónas Haraldsson 500 milljónum króna í Reykjavík og um 200 milljónum í jonas@frettatiminn.is Hafnarfirði, en Sjómannadagsráð rekur einnig heimili í Kópavogi og tvö í Reykjanesbæ. Því yrði að grípa til ráðstafana. Til væru pappírar, einhliða samdir af ríkinu, um hvaða þjónustu ætti að veita, til að mynda frá embætti landlæknis, auk þess sem til væri kröfulýsing upp á 120 liði um hvaða þjónustu ætti að veita. Þeir sem reka hjúkrunarheimilin hefðu hins vegar hvergi komið nálægt þeim pappírum. „Það þurfa allir lög og reglur í kringum sinn rekstur. Það er ekki hægt að ýta þessum þætti í þjónustu við aldraða alltaf aftur fyrir sig og segja „flýtur meðan ekki sekkur“. Staðreyndin er sú að hjúkrunarrýmum á höfuðborgarsvæðinu hefur fækkað um 10% á meðan öldruðum hefur fjölgað um 10%,“ sagði Guðmundur og vísaði til þess að árið 2008 hafi verið samþykkt lög um Sjúkratryggingar Íslands en meðal verkefna þeirra hefði verið að gera samninga við hjúkrunarheimilin en því ákvæði hefði verið frestað fjórum sinnum. Guðmundur bætti því við að viðræður við Sjúkratryggingar hefðu hafist á þessu ári um samning sem menn hafi bundið vonir við en sér sýndist að gera ætti samning um óbreytt ástand. Því vildi Sjó-
mannadagsráð ekki una og tæki ekki þátt í því. Viðunandi samningur fyrir báða aðila hlýtur að vera forsenda fyrir rekstri svo mikilvægra stofnana sem hjúkrunarheimila. Rekstur fyrrgreindra Hrafnistuheimila er viðamikill þáttur í þeim rekstri á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum. Fyrir verður að liggja samkomulag um hvaða þjónustu heimilin eiga að veita og hvaða þjónustu heimilismenn eiga rétt á. Landsmenn eru að eldast svo þörfin fyrir hjúkrunarheimili mun aðeins aukast, þótt áhersla sé lögð á að aldraðir geti dvalist sem lengst heima, með heimahjúkrun og annarri þjónustu ef þarf. Fram kom í nýrri mannfjöldaspá Hagstofu Íslands á dögunum að hlutfall 65 ára og eldri mun fara yfir 20% af heildarmannfjölda eftir aðeins 20 ár, það er að segja árið 2035 og þessi hópur landsmanna verður meira en fjórðungur landsmanna árið 2062, gangi spáin eftir. Frá árinu 2050 mun fólk á vinnualdri, þ.e. 20-65 ára, þurfa að styðja við hlutfallslega fleira eldra fólk en yngra. Þróunin er í eina átt, meðalævi karla og kvenna við fæðingu mun halda áfram að lengjast. Nú geta nýfæddar stúlkur vænst þess að verða 83,5 ára gamlar en nýfæddir drengir 79,5 ára. Stúlkur sem fæðast eftir hálfa öld, þ.e. 2065, geta hins vegar vænst þess að verða 88,5 ára en drengir 84,3 ára. Rætt hefur verið um sprengingu í fjölgun aldraðra og við því þarf að bregðast. Fram kom í máli Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, alþingismanns og fyrrum heilbrigðisráðherra, í fyrra að miðað við hvernig þjóðin væri að eldast þyrfti að byggja um það bil eitt og hálft hjúkrunarheimili á ári næstu fjörutíu árin. Fyrir liggur óhjákvæmilega mikill kostnaðarauki hins opinbera, ríkis og sveitarfélaga, vegna þessa. Að slíku samkomulagi hlýtur hið opinbera að vinna í samstarfi við þá sem þjónustuna veita, með réttmætum kröfum að sjálfsögðu um eins hagkvæmt rekstrarform og auðið er, þar sem fylgt er viðurkenndum stöðlum um hjúkrun aldraðra.
Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjóri: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is. Framkvæmdastjóri og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.
Velkomin í Vínbúðina í Spönginni
11-18 FÖS 11-19 LAU 11-18
Ný og glæsileg Vínbúð hefur verið opnuð í Spönginni. Þar er nóg af bílastæðum og starfsfólkið tekur vel á móti ykkur. Verið hjartanlega velkomin. vinbudin.is
ENNEMM / SÍA / NM72193
MÁN-FIM
18
viðtal
Helgin 27.-29. nóvember 2015
Óður til íslensku jarðýtunnar Tónlistarmaðurinn Pálmi Gunnarsson gefur um þessar mundir út skáldsögu sem ber nafnið Hark. Pálmi gaf út bókina Gengið með fiskum fyrir tveimur árum sem var skrifuð út frá minningum í kringum aðaláhugamál hans, stangveiði, en Hark er hans fyrsta skáldsaga. Pálmi hefur í gegnum tíðina haft gaman af að skrifa en fór ekki að sinna því af alvöru fyrr en nú á síðustu árum.
G
engið með fiskum var nú meira sjálfsævisögulegar hugleiðingar mínar um uppeldi í samfélagi þar sem allt snerist um veiðar,“ segir Pálmi Gunnarsson, söngvari og nú rithöfundur. „Ég hef lengi skrifað mér til gamans en í kringum 1995 fór þetta að taka á sig mynd þegar ég fór og lærði handritaskrif í Kvikmyndaskóla Íslands, sem þá var rétt að slíta barnsskónum,“ segir hann. „Ég hef frá blautu barnsbeini haft mikinn áhuga á kvikmyndum og því lá beint við að kíkja betur á þann áhugaverða miðil. Síðan hef ég á milli mála verið að leika mér með handritaskrif, ekki hvað síst til að þjálfa mig í því formi. Ég hef mjög gaman af þessum skrifum og
vonast auðvitað til þess að hitta á endanum á handritið sem meikar það. En grínlaust þá er það kannski álíka vitlaust að fara í þetta eins og í tónlistina, eiginlega alveg galið. Þú skrifar og skrifar og sendir frá þér hugmyndir og bíður svo eftir hringingunni. Auðvitað væri gaman að koma einni sögu á hvíta tjaldið en þegar upp er staðið er ég mest að þessu vegna ánægjunnar. En skrifin eru líka ákveðin áskorun og holl sem slík.“
Íslenska jarðýtan
„Ég hef alltaf verið söguþenkjandi,“ segir Pálmi. „Þegar ég var lítill strákur á Vopnafirði var ég stöðugt að búa til ævintýri og koma þeim á blað. Það datt svo upp fyrir þegar
www.volundarhus.is
RÝMINGARSALA ÚTSALA 20% Allt a
ð
Á GARÐHÚSUM
afslá af ö ttur
„Þannig má segja að Hark fjalli öðrum þræði um hégómann. Í tónlistarbransanum sem ég hef verið viðloðandi í fjörutíu ár ræður þessi dásamlegi mannlegi brestur oft ferðinni,“ segir Pálmi Gunnarsson. Ljósmynd/Hari
garð ðrum hú til er sum sem u á la ger
Allt á að seljast · Fyrstur kemur fyrstur fær 34 mm bjálki / Tvöföld nótun
Tilboðin gilda til 15. desember
VERÐTILBOÐ - GARÐHÚS 4,4 m²
VH/15- 01
Verð nú kr. 135.900 - áður kr. 169.900
34 mm bjálki / Tvöföld nótun
VERÐTILBOÐ - GARÐHÚS 9,9 m² án gólfs Verð nú kr. 234.900 - áður kr. 299.900
VERÐTILBOÐ
GARÐHÚS 9,7 m²
GARÐHÚS 9,7 m²
34 mm bjálki / Einföld nótun
28 mm bjálki / Einföld nótun
Verð nú kr. 239.900
Verð nú kr. 215.900
Verð áður kr. 299.900
34 mm bjálki / Tvöföld nótun
VERÐTILBOÐ - GARÐHÚS 4,7 m² Verð nú kr. 149.900 - áður kr. 189.900
Verð áður kr. 269.900
Vel valið fyrir húsið þitt volundarhus.is · Sími 864-2400
GESTAHÚS og GARÐHÚS sérhönnuð fyrir íslenskar aðstæður 34 mm bjálki / Tvöföld nótun
Sjá fleiri GESTAHÚS og GARÐHÚS á tilboði á heimasíðunni volundarhus.is
Þó að sagan eigi sér ekki ákveðna fyrirmynd er ég samt á vissan hátt að fjalla um samfélagið okkar, smá „dass“ af íslenska efnahagsundrinu og afleiðingar þess, og líka það að ekki er allt falt fyrir peninga.
tónlistin tók yfir. Svo vaknaði áhuginn aftur með þessu námskeiði sem ég tók í Kvikmyndaskólanum,“ segir hann. „Að einhverju leyti er þessi litla saga óður til íslensku jarðýtunnar, eins og ég kalla hana. Jarðýtan er þessi týpa sem lætur ekkert stöðva sig. Í bókinni minni heitir hún Guðjón Steingrímsson,“ segir Pálmi. „Stutta lýsingin á Guðjóni er þessi: Hann er stórútgerðarmaður sem elskar óperusöng og á sér þann draum stærstan að slá í gegn á því sviði. Það gengur ekki alveg upp hjá honum,“ segir Pálmi. „Þannig má segja að Hark fjalli öðrum þræði um hégómann. Í tónlistarbransanum, sem ég hef verið viðloðandi í fjörutíu ár, ræður þessi dásamlegi mannlegi brestur oft ferðinni,“ segir Pálmi. „Ég hef kynnst mörgum Guðjónum í gegnum tíðina og sjálfur þekki ég ágætlega hvernig hann getur þvælst fyrir manni.“ Hark gerist í sjávarþorpi á Íslandi og segir Pálmi enga sérstaka fyrirmynd að sögunni. Útgerðarmaðurinn sem ræður öllu í þorpinu, ásamt föður sínum, er þekkt stærð í íslensku þjóðlífi. „Þetta er pínulítið sagan um kónginn í ríki sínu,“ segir hann. „Þó að sagan eigi sér ekki ákveðna fyrirmynd er ég samt á vissan hátt að fjalla um samfélagið okkar, smá „dass“ af íslenska efnahagsundrinu og afleiðingar þess, og líka það að ekki er allt falt fyrir peninga.“
Vil hafa gaman af þessu
Pálmi hefur verið í 40 ár í tónlistarbransanum og er þekkt stærð í íslensku tónlistarlífi. Hann segist ekki hræðast móttökurnar á þessum nýja vettvangi. „Það er dálítið langt síðan ég komst á þann stað að horfa á dóma gagnrýnenda sem álit eins manns,“ segir hann. „Ég nenni allavega ekki að pirra mig lengi á því ef einhver plötudómur er mér ekki hliðhollur. Ég hef bara annað betra við tímann að gera en ergja mig á því,“ segir Pálmi. „Auðvitað er gott að fá klapp á bakið en ef það gerist ekki og gagnrýnin er uppbyggileg þá tekur maður mark á henni og einsetur sér að gera betur næst. Varðandi framhaldið þá stefni ég að því að skrifa meira og ná ennþá betra valdi á því sem ég er að gera. Ég er með nóg af hugmyndum í skúffunni og er reyndar kominn vel áleiðis með næstu sögu, en aðalatriðið er þó að hafa gaman af því sem maður tekur sér fyrir hendur og njóta hvers augnabliks því á endanum slokknar á kertinu, og þá er aðeins of seint að iðrast, eins og segir í texta eftir vin minn, Magnús Eiríksson,“ segir Pálmi Gunnarsson, tónlistarmaður og rithöfundur. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
ENNEMM / SÍA / NM72149
FÖGNUM AÐVENTUNNI MEÐ GLITRANDI MILLJÓNUM FYRSTI VINNINGUR STEFNIR Í FJÖRUTÍU OG FIMM MILLJÓNIR LAUGARDAGINN 28. NÓVEMBER
LEIKURINN OKKAR
ÍSLENSK GETSPÁ Engjavegi 6, 104 Reykjavík Sími 580 2500 | www.lotto.is
Íslensk getspá er í eigu Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Öryrkjabandalagsins og Ungmennafélags Íslands.
20
viðtal
Helgin 27.-29. nóvember 2015
„Ég tók þá ákvörðun að hafa enga afþreyingu með mér, lokaði öllum flóttaleiðum frá hugsunum mínum og það er ótrúlegt hvað það breytir miklu.“ Ljósmynd/Hari
Á vindsæng til Svíþjóðar Ása Marin Hafsteinsdóttir var að senda frá sér sína fyrstu skáldsögu, Vegur vindsins – buen camino, en hún hefur áður sent frá sér ljóð og smásögur. Ása hefur verið með annan fótinn á Spáni síðustu 15 árin, gekk Jakobsveginn í fyrra og notar þá reynslu í sögunni. Hún er borinn og barnfæddur Hafnfirðingur sem elskar fótbolta og heldur, þrátt fyrir hafnfirskuna, með KR.
É
g hitti Ásu Marin á kaffihúsi á kaldasta degi vetrarins og eftir að hafa náð sér í te dregur hún bókina hróðug upp úr plastpoka og sýnir mér. Á baksíðu kápunnar kemur fram að sagan fjallar um konu að nafni Elísa sem stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun og ákveður að fresta henni með því að ganga Jakobsveginn fræga. Hvernig kom þessi saga til Ásu Marinar? „Ég hef alltaf verið eitthvað að skrifa, en svo gekk ég Jakobsveginn fyrir ári síðan og þá kom þessi löngun að tengja þessi tvö áhugamál saman. Ég vildi samt ekki skrifa um mína reynslu af ferðalaginu heldur ákvað ég að stíga aðeins til hliðar og skrifaði þessa skáldsögu um hana Elísu. Ég náttúrulega lána henni heilmikið af mínu upplifelsi í þessari ferð, en karakterinn er alls ekki ég.“
haust og byrjaði þá á þeim stað sem við höfðum hætt árið áður og gekk í rúmar fjórar vikur.“ Spurð hvort hún hafi orðið fyrir andlegri uppljómun á göngunni segir Ása Marin að það fari varla nokkur þennan stíg án þess að verða fyrir einhverri uppljómun. „Þú hefur svo rosalega mikinn tíma til að hugsa. Ég tók þá ákvörðun að hafa enga afþreyingu með mér, lokaði öllum flóttaleiðum frá hugsunum mínum og það er ótrúlegt hvað það breytir miklu. Það kemur enginn sama manneskja til baka, en það fer svo sem enginn í gegnum eitthvert rosalegt þroskaferli á leiðinni, þetta er ekki nógu langur tími til þess. Ég til dæmis ákvað á göngunni að standa við það að skrifa skáldsögu þegar ég kæmi heim eins og mig hafði dreymt um lengi og ég gerði það.“
Kemur ekki sama manneskja til baka
Ása Marin er uppalin í Hafnarfirði og hefur búið þar alla tíð fyrir utan tímann sem hún hefur eytt á Spáni, fyrst í spænskunámi og síðan sem fararstjóri víða um landið. Hún fór í Kennaraháskólann eftir nám í Verzlunarskólanum en fór þó ekki beint í kennsluna því strax eftir útskrift úr Kennaraháskólanum fór hún að vinna sem fararstjóri. Hún segist vera „á milli sambanda“, frí og frjáls og barnlaus, en hún eigi tvo guðsyni sem búi í sama húsi og hún og hún sinni mikið. Um ástæðu þess að hún hefur verið svona mikið á Spáni segir hún:
Það er meira en að segja það að ganga Jakobsveginn, flestar ferðahandbækur mæla með að fólk taki þetta í 34 dagleiðum, og Ása Marin tók þetta í tveimur atrennum. „Fyrir tveimur árum gekk ég fyrstu fimm dagleiðirnar í sex manna hópi, svona til að máta mig við stíginn og athuga hvort þetta væri eitthvað sem maður væri tilbúinn að eyða fjórum, fimm vikum í. Mér líkaði þetta mjög vel og var eiginlega viðþolslaus í heilt ár að geta haldið áfram. Þannig að ég fór aftur í fyrra-
Með annan fótinn á Spáni
viðtal 21
Helgin 27.-29. nóvember 2015
„Spánn og Miðjarðarhafið hefur alltaf togað í mig og þegar ég var í Kennaraháskólanum fékk ég foreldra mína til að samþykkja að ég færi til Spánar að læra spænsku í sumarskóla hluta úr tveimur sumrum. Svo strax og ég útskrifaðist, árið 2000, fór ég að vinna sem fararstjóri hjá SamvinnuferðumLandsýn á Benidorm, Sódómu Spánar.“ Fararstjórnin stóð yfir í nokkur sumur en hætti svo og Ása segir það hafa verið hálfgerða tilviljun að hún byrjaði í henni aftur fyrir tveimur árum. „Svo hef ég verið að taka sérferðir inn á milli, bæði borgarferðir og lengri sérferðir eins og tíu daga ferð til Madeira sem var mikið ævintýri.“ Hún segir fararstjórnarstarfið hafa breyst mikið á seinustu árum, nú sé eins gott að hafa allar staðreyndir á hreinu því fólk gúggli upplýsingarnar jafnóðum og hún tali. „Áður fyrr gátu fararstjórar leyft sér að segja nánast hvað sem er en í dag segir maður ekkert nema vera búin að doubletékka það vandlega, annars er það bara rekið öfugt ofan í mann af einhverjum gúgglara í hópnum.“
Enginn byrjandi í skriftunum
Þótt Vegur vindsins – buen camino sé fyrsta skáldsaga hennar hefur Ása Marin verið að skrifa nánast frá því að hún man eftir sér. „Þetta byrjaði eiginlega með því að ég var að skrifa einhver ljóð sem rímuðu öll og voru algjör leirburður og einhvern tíma eftir að ég og systir mín, sem er árinu eldri, vorum að rífast orti ég níðljóð um hana og sendi myndasögusíðu Morgunblaðsins og það var fyrsta ljóðið sem birtist opinberlega eftir mig. Þá var ég bara tíu ára þannig að fljótlega fór ég nú að yrkja um annað en hana. Síðan hef ég gefið út ljóðabækurnar Búmerang og Að jörðu, sem var úrvinnsla mín á fráfalli mömmu sem lést fyrir aldur fram, og verið með í fjölmörgum safnritum til dæmis Bók í mannhafið, Ljóð ungra skálda og Wortlaut Island. Fyrir nokkrum árum kom einnig út smásagnasafn fimm kvenna, sem heitir Bláar dyr sem ég átti sögur í.“
KR-ingur út yfir gröf og dauða
Ekki er hægt að ræða áhugamál Ásu Marinar án þess að minnast á tvö ólík áhugamál sem hafa fylgt henni lengi. Annað er prjónaskapur, hún prjónar stundum nokkrar peysur á mánuði, og hitt er fótbolti. Merkilegt en satt samt að þrátt fyrir rammhafnfirskan upprunann er hún stækur KRingur, hvað á það að þýða? „Ég læt prjónaskapinn réttlæta það hvað ég horfi mikið á fótbolta í sjónvarpinu, þá er ég að gera eitthvað á meðan, ekki bara aðgerðarlaus í hverjar níutíu mínúturnar á fætur öðrum. Ég hef hins vegar aldrei spilað fótbolta sjálf, er bara bulla, en pabbi var mikill fótboltaáhugamaður og hann ólst upp í Vesturbænum þannig að frá því að ég man eftir mér var ég dregin með á alla leiki KR. Ég er mikill KR-ingur og gat alls ekki farið að spila með Haukum eða FH. Ég gat æft handbolta hjá FH en þegar kom að því að fara að keppa gat ég alls ekki hugsað mér að fara í treyjuna þannig að ferillinn endaði þar. Þegar ég er að vinna úti á sumrin næ ég náttúrulega bara fyrstu og síðustu leikjunum í deild-
Áður fyrr gátu fararstjórar leyft sér að segja nánast hvað sem er en í dag segir maður ekkert nema vera búin að doubletékka það vandlega, annars er það bara rekið öfugt ofan í mann af einhverjum gúgglara í hópnum.
inni hér heima en þá reddar KR-útvarpið manni alveg. Svo held ég með litabræðrum KR á Englandi, sem sagt Newcastle en á Spáni er mitt lið auðvitað Malaga því ég gat fylgt þeim þegar ég var þar í skólanum. Sá þá síðast spila úti í Madríd núna í september á móti Real Madrid og sá leikur fór 0-0 þannig að ég gladdist gríðarlega, heimamönnum til lítils fagnaðar.“
Sterkt kvennaforlag
Vegur vindsins – buen camino er nýkomin úr prentsmiðju og Ása Marin segir sér líða eins og hún sé að leggja af stað til Svíþjóðar á vindsæng að vera að hella sér út í jólabókaflóðs-
slaginn. „Þetta er samt bara skemmtilegt. Það er náttúrulega mjög gaman að fá eitthvað í hendurnar sem búið er að vinna frá handriti að fullkláraðri bók, fólk gerir sér ekki grein fyrir því hvað það er mikil vinna og hversu margir koma að því. Ég er líka svo ánægð að vera hjá svona sterku kvennaforlagi eins og Björt er. Ég hlakka bara til að taka þátt í upplestrum og uppákomum með öðru góðu fólki sem er að gefa út og vona að rödd mín fái hljómgrunn þótt ég sé nýliði. Meira getur maður ekki beðið um.“ Friðrika Benónýsdóttir fridrika@frettatiminn.is
24
viðtal
Helgin 27.-29. nóvember 2015
„Ég myndi aldrei, sama hvort ég væri Vottur Jehóva eða ekki, taka allt gott og gilt sem læknarnir segðu, ég myndi alltaf rökræða við þá og vilja fá að vita hvers vegna og hvað. Það er alveg 100%.“ Ljósmynd/Hari
Fáránlegt að gangast ekki við lífi sínu Torfi Geirmundsson hefur setið undir nokkru ámæli síðan bók Mikaels sonar hans, Týnd í Paradís, kom út. Í bókinni lýsir Mikael því meðal annars hvernig trú föður hans, sem var í söfnuði Votta Jehóva á þeim tíma, varð nánast til þess að hann sem ungbarn yrði látinn deyja drottni sínum. Torfi er þó ekki sama sinnis og segir viðbrögðin við bókinni lýsa þröngsýni og skilningsleysi.
Þ
að er alveg ljóst að það er dálítið þungt í Torfa yfir ummælum um hans þátt í bók Mikaels, þótt hann að sjálfsögðu beri sig vel og segist fullkomlega sáttur við bókina. En hvað er það helst sem fer fyrir brjóstið á honum í umfjölluninni um Týnd í Paradís? „Mér finnst bókin alveg frábær og vel skrifuð hjá stráknum. Þetta er umræðuefni sem þarf að tækla og það sem kemur fram í þessari bók er sannleikur. En ég held að fólk skilji ekki almennilega hvað
bókin er í raun og veru djúp. Þarna er verið að skoða hvað ofsatrúarbrögð geta fengið fólk til að gera og það er tilgangurinn hjá Mikael. Árásirnar í París sýna okkur að það er til element í manninum sem ofsatrúin spilar á og fær fólk til að gera hræðilega hluti í nafni trúarinnar. Ofstækið sem kemur þar á móti, þegar menn vilja afnema trúarbrögð og telja að allir séu heimskir og fáfróðir sem trúa er hins vegar litlu skárra. Egill Helgason spurði Mikael hvort pabbi hans hefði ekki bara verið kjáni og Reynir Traustason lítur á mig sem
ÍSLENSKUR
GÓÐOSTUR – NÚ Á TILBOÐI –
einhvern heimskingja á þessum tíma og gengur út frá því að það sé heimska að trúa í ritdómi sínum, það er mikil þröngsýni og sorglegt að fólk vilji nota þessa bók til þess að benda á að trúarbrögðin séu bara ópíum fyrir fólkið og það séu bara heimskingjar sem trúa því að það sé til einhver guð, hún snýst alls ekki um það.“
Þráhyggja að trúa á æðri mátt
Torfi segist hafa haft mikla trúarþörf strax sem barn og á tímabili hafi hann jafnvel langað að verða prestur. „Ég byrjaði að lesa með því að lesa Basil fursta og undirheima Parísarborgar, píndi mig til að læra að lesa því ég varð að fá að lesa þær bækur. Eftir þann lestur fannst mér heimurinn frekar ljótur og vildi að hann væri fallegri. Náði mér þá í biblíuna, las í henni og lærði faðirvorið og þegar ég var átta, níu ára gamall var ég farinn að gifta krakkana í hverfinu uppí strætóskýli. Allir héldu að ég yrði prestur en ég fór til sjós sautján ára gamall og las þá Passíusálmana aftur og aftur, því ég hafði gaman af kveðskap. Ég las reyndar allt sem ég náði í um trú og á aðfangadag 1969 fékk ég alla strákana sem voru með mér á sjónum til að koma með mér í messu hjá séra Ólafi Skúlasyni í Bústaðakirkju. Ræðan sem hann hélt á aðfangadagskvöld gekk út á það að það væri gott að gefa dýrar gjafir og rangt að ásaka kaupmenn um það að gera jólin að sinni hátíð. Eftir þann boðskap löbbuðum við allir út trúlausir. 1970 sagði ég mig úr þjóðkirkjunni til að ganga í Fylkinguna sem
voru hin trúarbrögðin og trúði innilega á þann málstað að berjast fyrir stéttlausu þjóðfélagi. Svo kom að því að ég hitti ungan mann sem heitir Örn Svavarsson og hann bauð mér að nema með sér biblíuna. Við lásum hana saman í þó nokkurn tíma og urðum góðir vinir og það endaði með því að hann fékk mig til að hætta að vera kommúnisti og ganga í söfnuð Votta Jehóva. Vistin þar var svolítið stormasöm, sérstaklega 1974 þegar Mikael fæddist og var dauðveikur, eins og hann lýsir í bókinni.“
Blóðgjöf langt frá því fullkomin
Þegar ég spyr Torfa hvað það hafi verið sem heillaði hann við hugmyndafræði Vottanna er hann fljótur til svars. „Fyrst og fremst stéttlaust samfélag þar sem allir voru jafnir. Og síðan kannski þessi þráhyggja mín að vilja trúa á einhvern æðri mátt. Það að játast undir reglur söfnuðarins þýddi að ég þurfti að taka afstöðu með eða móti þessari blóðgjöf til Mikaels sem mér er álasað fyrir að hafa hafnað. Það þarf hins vegar að skoða það líka að við mamma hans vorum búin að fara með hann frá lækni til læknis og henni var eiginlega bara hent út og kölluð móðursjúk af þeim öllum. Barnið var að deyja í höndunum á okkur þótt við værum búin að leita til þessara lækna og það var ekki fyrr en við komumst í samband við Guðmund Bjarnason barnaskurðlækni sem við vorum tekin trúanleg með að það væri eitthvað alvarlegt að. Það var nú þannig þarna fyrir fjörutíu árum að læknar álitu sig hálfgerða guði og allt sem þeir sögðu var satt og rétt, þeir voru sko ekki neinir englar, en það verður ekki frá Guðmundi tekið að hann er einhver stórkostlegasti læknir sem við
höfum átt og mjög skemmtilegur karakter.“ Eins og fram kemur í bók Mikaels harðneitaði Torfi að drengnum væri gefið blóð en það má lesa milli lína að Guðmundur hafi hunsað þau fyrirmæli og gefið honum blóð í skjóli nætur, hvað heldur Torfi um það? „Hann má náttúrulega ekki viðurkenna það og ég held ekki að hann hafi gert það. Blóðgjöf er langt því frá að vera það fullkomnasta sem til er og læknar viðurkenna sjálfir að hún hefur ýmsa vankanta. Ég spurði Guðmund seinna hvort hann hefði þurft að gefa Mikael blóð en hann sagði „Nei, það gerði ég ekki, en það hefði nú hresst hann við ef ég hefði gert það.“ Svo sagði hann ekkert meira.“
Rekinn fyrir hórdóm
Þótt Torfi væri staðfastur í því að hafna blóðgjöf var hann orðinn reikull í trúnni á þessum tíma og skömmu síðar var hann rekinn úr söfnuðinum fyrir hórdóm þegar upp komst að hann var kominn í samband við aðra konu en eiginkonuna. Hann skildi og hóf sambúð með nýju konunni, Dórótheu Magnúsdóttur, og drengirnir tveir, Ingvi Reynir og Mikael, ólust upp hjá þeim. Hvað kom til að hann tók þá með sér og var ekkert erfitt að faðirinn fengi forræði á þessum tíma? „Það var mjög erfitt fyrstu árin, en við Dóróthea ólum Mikael upp saman og hún var honum mjög góð stjúpa. Ég hefði ekki getað gert það einn. Hún hafði sterk áhrif á hann og var honum mjög góð. Þegar við skildum var það honum mjög erfitt. Hann væri ekki það sem hann er í dag án hennar. Ég var sá seki í þeim skilnaði vegna þess að ég eignaðist son í London. Enn einn hórdómurinn. Ég mætti hins vegar mjög snúnu Framhald á næstu opnu
A
Ð A LLT
. 0 40
K 0 00
T T Á L S F R. A
! R U
* Á meðan birgðir endast. Gildir ekki með öðrum tilboðum. Bílabúð Benna áskilur sér rétt til breytinga á verði og búnaði án fyrirvara.
Opel Astra Essentia
Opel Astra Enjoy Turbo
Opel Astra Cosmo
Á sérkjörum: 2.790.000 kr.
Á sérkjörum: 3.090.000 kr.
Á sérkjörum: 3.690.000 kr.
1.6L bensín - beinskiptur Verð: 2.990.000 kr.
1.4L bensín - sjálfskiptur Verð: 3.390.000 kr.
2.0L dísel - sjálfskiptur Verð: 4.090.000 kr.
OPEL ASTRA
SÉRKJÖR TIL ÁRAMÓTA! Þýsku Opel gæðin leyna sér ekki í Astra, einum vinsælasta bílnum í Opel fjölskyldunni. Hann sameinar glæsilegt útlit og skemmtilega aksturseiginleika, sem einkennast af krafti, þægindum og snerpu. Nú gefst þér tækifæri til að eignast Opel Astra á glimrandi sérkjörum til áramóta*; með allt að 400.000 króna afslætti. Gríptu tækifærið – kíktu í reynsluakstur núna. Kynntu þér Opel Astra á opel.is eða á benni.is. Verið velkomin í reynsluakstur. Reykjavík Reykjanesbær Opið virka daga frá 9 til 18 Tangarhöfða 8 Njarðarbraut 9 Laugardaga frá 12 til 16 í Reykjavík 590 2000 420 3330 Laugardaga frá 10 til 14 í Reykjanesbæ
LEIKFÖNGIN FÆRÐU Í KRUMMA
Gylfaflöt 7
112 Reykjavík
KÍKTU Á VEFVERSLUN KRUMMA.IS
587 8700
krumma.is
Nú getur þú skipt um framhlið umgjarðarinnar og breytt þannig um útlit - allt eftir þínu skapi!
26
viðtal
viðmóti hjá kerfinu þegar ég var að sækja um leikskóla og annað og fékk oftar en ekki þá spurningu hvers vegna móðirin væri ekki með börnin. Svaraði þá gjarna á þá leið að ég væri foreldri þeirra líka en það mætti ekki miklum skilningi.“ Mikael talar mikið um það í bókinni að mamma hans hafi horfið, hvarf hún alveg út úr lífi ykkar? „Hún hvarf smá tíma í skemmtanalífið en svo giftist hún mjög góðum manni og byrjaði aftur í Vottunum og þá varð þetta svolítið erfitt fyrir strákana. Það liðu stundum nokkrar helgar sem áttu að vera mömmuhelgar sem heyrðist ekkert frá henni, það komu hvorki frá henni afmælis- né jólagjafir og ég held að strákarnir hafi tekið það mjög nærri sér. En ég ásaka hana ekki, mér fannst fólk vera mjög dómhart og leiðinlegt við hana vegna þessa en mér finnst engin ástæða til þess að ætla að allar konur séu fyrir börn. Það eru margar þeirra sem kæra sig ekkert um að eiga börn en samfélagið heimtar að þær séu allar fullar af móðurlegum tilfinningum. Ég held það hljóti að vera mjög erfitt að mæta því viðhorfi og mér finnst það ranglátt.“
Flagari og fyllibytta?
KRINGLUNNI 2. HÆÐ | HAGKAUPSHÚSINU, SKEIFUNNI | SPÖNGINNI, GRAFARVOGI | SMÁRALIND, 1 HÆÐ.
Í bókinni er Torfa lýst sem hálfgerðum flagara og fyllibyttu, samþykkir hann þá lýsingu? „Já, já, ég var það. Vottar Jehóva segja að ef menn fari úr söfnuðinum sé eins og djöfullinn taki sér bólfestu í þeim og þeir verði lauslátir og drykkfelldir. Áður en ég fór í Vottana var ég náttúrulega á sjónum, var á varðskipinu Óðni í þrjú ár og þá vorum við fjórtán daga úti á sjó og svo fullir þegar við vorum í
Helgin 27.-29. nóvember 2015
landi, það þótti bara eðlilegt. Hins vegar seig á ógæfuhlið hjá mér í drykkjuskapnum og það kom að því að Mikael var farið að blöskra, enda var ég þá farinn að drekka lítra af Vodka á dag, þannig að hann skráði mig í meðferð, keyrði mig upp á Vog og ég hef ekki drukkið síðan.“ Torfi er búddisti til margra ára og segir það hafa verið reglurnar um fullkominn heiðarleika sem drógu hann að þeim trúarbrögðum. „Heiðarleikaprógrammið gengur út á það að ljúga ekki og reyna ekki að vera betri en maður er. Mér hefur stundum verið legið á hálsi fyrir að vera of opinskár um mitt líf, en ég er að verða 65 ára gamall núna í desember og það væri fáránlegt ef ég gengist ekki við því að hafa lifað þessu lífi eins og ég hef gert. Mikael finnst allavega interessant að skrifa um það, þannig að það hefur þá haft einhverja merkingu. Bókin hans, Heimsins heimskasti pabbi, er auðvitað að hluta til um mig og mér finnst bara fínt að taka þann titil af herðum allra hinna pabbanna.“ Spurður hvort samband þeirra feðga hafi ekki á köflum verið stormasamt, harðneitar Torfi því. „Það er einhver misskilningur í Mikka, hann heldur að hann hafi verið svo erfiður unglingur en mér fannst það alls ekki. Ég segi reyndar alltaf að strákarnir hafi mestmegnis alið sig upp sjálfir og ef hann hafi eitthvað yfir uppeldinu að klaga þá geti hann bara kennt sjálfum sér um. Þeir gengu mikið til sjálfala, eins og börn gerðu gjarna á þeim tíma en svo fóru þeir alltaf í sveit á sumrin og ég held að það hafi þroskað þá mikið. Þeir komu að minnsta kosti
LEIÐIN AÐ EINFALDARI FJÁRMÖGNUN
Við fjármögnum kröfur og bætum sjóðstreymið Faktoría er framsækið fjármálafyrirtæki sem skapar ný tækifæri í fjármögnun fyrirtækja og liðkar fyrir rekstri þeirra með betra fjárstreymi. Við auðveldum fjármögnun í gegnum útistandandi viðskiptakröfur sem minnkar óvissu um greiðsluflæði og gerir reksturinn þægilegri.
Nánari upplýsingar á faktoria.is
Hlíðasmári 4 | 201 Kópavogi | 415 8900 | faktoria@faktoria.is
alltaf mun gáfaðri og yfirvegaðri úr sveitinni á haustin heldur en úr skólanum á vorin.“
Heimska að mótmæla ekki læknum
Ég spyr Torfa hvort hann sé alveg sáttur við það að sonur hans sé að nota ævi föðurins sem uppistöðu í bækur og hann fullyrðir að hann sé pollsáttur. „Ef það gerir það að verkum að hann skrifi betri bókmenntaverk, þá bara fyrir alla muni. Ég held ég sleppi nú að mestu í næstu bók, en er ekki viss. Ég verð kannski vondi pabbinn sem sendir börnin í sveit á sumrin, það kemur í ljós. Það verður spennandi að sjá hvernig hann heldur þessu áfram.“ Það er komið að lokum þessa spjalls en einnar spurningar er óspurt: Er Torfi sáttur við þá ákvörðun að neita blóðgjöfinni sem fullyrt var að myndi bjarga lífi sonar hans? Hvernig myndi hann bregðast við í dag? „Ég myndi aldrei, sama hvort ég væri Vottur Jehóva eða ekki, taka allt gott og gilt sem læknarnir segðu, ég myndi alltaf rökræða við þá og vilja fá að vita hvers vegna og hvað. Það er alveg 100%. Þannig að í sjálfu sér finnst mér ég ekkert hafa gert rangt í þeim efnum. Við eigum ekki að láta vaða yfir okkur eins og læknastéttin gerði á þeim tíma. Núorðið er sem betur fer hægt að rökræða við lækna, þeir eru ekki guð almáttugur eins og þeir voru, og að sjálfsögðu eigum við að vera gagnrýnin á það sem þeir stinga upp á. Annað væri mun meiri heimska en að aðhyllast ákveðin trúarbrögð.“ Friðrika Benónýsdóttir fridrika@frettatiminn.is
E E R F TAX
R U Í R SE JÓS
Aðventukrans
1.990 kr 2.990
L A L Ó J OG
kr
AÐVENTUHELGI
Í BLÓMAVALI Jólastjarna Hýasinta
399 kr 499 kr
Sýpris
499kr
999 kr 1.990 kr
40 LED ljós Inni- og útisería
Aðventuljós
1.199 kr 1.990 kr
Mikið úrval af skreytingaefni Allt fyrir aðventukransinn og aðventuskreytingar
1.490 kr 1.590 kr 1.990 1.990 kr
kr
LED úti og innisería
40 LED, 3 litir: hvít, rauð, marglit Græn snúra hentar vel fyrir jólatré 14500340-42
Frostrós
Inniljós hvít, rauð, marglit 2703001, 2703039-40
Grenibúnt
normann, nobilis, silkifura, thuja
599kr
FERSKT ÍTALSKT GÆÐAPASTA MEÐ FYLLINGU
RICETTE D‘AUTORE
FERSK A Á ÍSLA STA PASTA Ð NDI FRÁ T MEÐ FLUGI OSCA NA!
FERSKT ÍTALSKT GÆÐAPASTA MEÐ FYLLINGU
ÞÚ TOPPAR RÉTTINN MEÐ PARMESAN TILBOÐ
TILBOÐ
30%
20% afsláttur á kassa
afsláttur á kassa
419 kr/stk
verð áður 599
989 kr/pk
verð áður 1.099
Coke og coke light 4x2 l
Ristorante
Ótrúlega góðar.
McCain Franskar Tilbúnar í ofninn.
Gildir til 29. nóvember á meðan birgðir endast.
TILBOÐ
20% afsláttur á kassa
Tryggðu þér og fjölskyldu þinni hæfilegan skammt af D vítamíni daglega. D-vítamín er án efa eitt af þeim vítamínum sem hver og einn ætti að taka fyrir almennt heilbrigði.
NOW D-vítamín Gott í skammdeginu.
Frón jólapiparkökur Skreyttu okkur með glassúr.
TOSTITOS SNAKK BEINT FRÁ USA Dúndurtilboð
499 kr/stk verð áður 999
Hamlet skeljakonfekt Ekta belgískt súkkulaði.
KJÚKLINGAVEISLA UM HELGINA
TILBOÐ
37% afsláttur á kassa
HEILL KJÚKLINGUR
692kr/kg
verð áður 1.099
TILBOÐ
TILBOÐ
TILBOÐ
30%
40%
afsláttur á kassa
40% afsláttur á kassa
afsláttur á kassa
KJÚKLINGALUNDIR
2.177 kr/kg
BLANDAÐIR KJÚKLINGABITAR
KJÚKLINGAVÆNGIR
verð áður 933
verð áður 445
560 kr/kg
verð áður 3.110
267 kr/kg
TILBOÐ
25% TILBOÐ
30% afsláttur á kassa
afsláttur á kassa
KJÚKLINGALEGGIR
KJÚKLINGABRINGUR
verð áður 999
verð áður 2.799
2.099 kr/kg
699 kr/kg
TILBÚIÐ Í SALATIÐ, VEFJUNA, SÚPUNA OG KJÚKLINGARÉTTINN
798 kr/pk
FAJITAS
ARGENTÍNU
TANDOORI
BARBECUE
verð áður 1.149
RISA ÍÞRÓTTA- OG LEIKFANGAMARKAÐUR Í Laugardagshöll dagana 27-29. nóvember. Erum aftur búnir að fylla höllina af íþróttavörum og leikföngum.
30
úttekt
Helgin 27.-29. nóvember 2015
Þorgrímur horfir til Bessastaða
30-70% afsláttur aðeins í 3 daga Opnunartími Föstud. frá kl. 12:00 – 21:00 Laugard. og sunnud. frá kl. 12:00 – 18:00 Komdu og gerðu frábær kaup fyrir alla fjölskylduna
1 kr.
ÞAÐ ERU KRÓNUDAGAR Í
Fullt verð: 19.900,TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:
1 kr. við kaup á glerjum
Fullt verð: 14.900,TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:
1 kr. við kaup á glerjum
KRINGLUNNI 2. HÆÐ | HAGKAUPSHÚSINU, SKEIFUNNI | SPÖNGINNI, GRAFARVOGI | SMÁRALIND, 1 HÆÐ.
Perspi Guard Bakteríusápa og svitastoppari Til meðhöndlunar á lyktarvandamálum vegna ofsvitnunar.
Fæst í apótekum Dreifing: Ýmus ehf
Þorgrímur Þráinsson upplýsti í vikunni að hann muni að líkindum bjóða sig fram til embættis forseta Íslands á næsta ári. Yfirlýsing Þorgríms vakti mikla athygli enda er hann sá fyrsti sem staðfestir að framboð sé í undirbúningi.
Þ
orgrímur Þráinsson hristi sannarlega upp í landanum þegar hann staðfesti að hann væri alvarlega að íhuga framboð til embættis forseta Íslands. Í vikunni var sett í loftið stuðningssíða við framboð hans á Facebook og þegar Þorgrímur var spurður um málið staðfesti hann áhuga sinn á embættinu, þó hann hafi reyndar ekkert haft með umrædda stuðningssíðu að ræða. Þorgrímur kvaðst hafa ætlað að tilkynna um framboð sitt í febrúar. Margir hafa verið nefndir sem mögulegir kandídatar í forsetaembættið en Þorgrímur hefur ekki fyrr verið í þeirra hópi. Enn er beðið eftir því hvort Ólafur Ragnar Grímsson býður sig fram í sjötta sinn. Óhætt er að segja að framboð Þorgríms hafi vakið mikið umtal, enda er hann umtalaður og jafnvel umdeildur maður. Þorgrímur er fyrr-
um landsliðsmaður í knattspyrnu og afkastamikill barnabókahöfundur. Það er fyrst og fremst tvennt sem veldur því að hann er umdeildur. Annars vegar áralöng barátta hans gegn reykingum landsmanna og hins vegar afar umtöluð bók sem hann gaf út árið 2007, Hvernig gerirðu konuna þína hamingjusama. Í henni fjallaði Þorgrímur um samskipti kynjanna. Undirtitillinn var einmitt Skemmtilegra kynlíf, fallegri samskipti og meira sjálfsöryggi. Í viðtali af þessu tilefni talaði Þorgrímur um sitt eigið hjónaband, sem bókin var að mestu byggð á: „Galdurinn er að þora að segja alla hluti. Fyrir fimmtán árum töluðum við ekki mjög opinskátt um kynlíf. Konan mín er miklu opnari en ég og hún er búin að slípa mig miklu meira til en ég hana. Ég hefði aldrei skrifað þessa bók nema af því að ég á svona konu. Mér finnst við
lifa miklu skemmtilegra kynlífi núna heldur en þegar við vorum að kynnast. Við þorum að vera algerlega ófeimin í sms-um, faðmlögum og kossum. Svo erum við bæði miklir daðrarar.“ Sama ár og Þorgrímur gaf út áðurnefnda bók birtist viðtal við hann þar sem hann upplýsti að hann gerði 400 magaæfingar á dag. „Það er hluti af mínum lífsstíl að æfa daglega. Ég á fastan tíma milli hálf tólf og eitt á hverjum degi, nema kannski sunnudögum,“ sagði Þorgrímur en í áðurnefndu viðtali var líkami hans kallaður musteri, svo fagurlega skapaður þótti hann. Sjálfur var hann hæfilega hógvær: „Ég er bara grannur og spengilegur. Vil bara halda uppi góðum standard og vera góð fyrirmynd ‘59 kynslóðarinnar.“
MARIBO HLÝLEGUR Þessi margverðlaunaði ostur hefur verið framleiddur frá árinu 1965 og rekur ættir sínar til danska bæjarins Maribo á Lálandi. Það sem gefur Maribo-ostinum sinn einkennandi appelsínugula lit er annatto-fræið sem mikið er notað í suðurameríska matargerð. Áferðin er þétt en bragðið milt með vott af valhnetubragði. Frábær ostur til að bera fram með fordrykk, í kartöflugratín eða á hádegisverðarhlaðborðið.
www.odalsostar.is
úttekt 31
Helgin 27.-29. nóvember 2015
Frumkvöðull í snyrtimennsku karla Þorgrímur Þráinsson er fyrirmynd margra manna sem yngri eru. Hraustlegt útlitið í bland við snyrtimennskuna er mörgum mönnum hugleikið, þó fáir nái að fullkomna þetta tvennt á þann hátt sem Þorgrímur hefur gert. Nokkrir eru þeir sem hafa fylgt í fótspor Þorgríms með misgóðum árangri, en maður sakar þá ekki um að reyna. Þessir menn eru allir undir áhrifum frá Þorgrími í sínu útliti.
Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Logi Geirsson einkaþjálfari. Fáir jafn hraustir og Logi.
Rósa Kristjánsdóttir, djákni og hjúkrunarfræðingur
Jón Jósep Snæbjörnsson söngvari. Söngvarinn með „sixpakkinn“.
Útfarar- og lögfræðiþjónusta Við önnumst alla þætti undirbúnings og framkvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. Meðkærleik kærleikog ogvirðingu virðingu Með
Vesturhlíð 2 Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Egill Einarsson einkaþjálfari. Einn þekktasti Metro-maður landsins, þó Metro-maðurinn sé reyndar löngu dauður.
Fjölnir Þorgeirsson athafnamaður. Hinn íslenski víkingur.
Jón Jónsson, knattspyrnumaður og söngvari. Hin fullkomna ímynd heilbrigðis.
Ný tt
Þorvaldur Davíð leikari. Snyrtilegasti leikari landsins.
PIPAR\TBWA - SÍA
N Ú Í H EI M IL IS
Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður. Það efast enginn um heilbrigt líferni Sölva.
Þorbjörn Þórðarson, fréttamaður á Stöð 2. Þykir vel klæddur og sést oft í ræktinni.
PA K K N IN G U
32
viðtal
Helgin 27.-29. nóvember 2015
Það var fyrir algjöra tilviljun að Magga Pála fann sína hillu í lífinu. Hún var „ólukkulegt ungmenni” sem leið aldrei vel í skóla en sem ákvað samt að mennta sig eftir að hafa fundið sína hillu. Það gerði hún til að fá réttindi til að hafa skoðun.
Mögulega er ástríða mín fyrir því að vel sé farið með börn sprottin úr því að þótt að ég hafi fengið gott og kærleiksríkt uppeldi að þá komu líka gríðarlega þungar stundir og erfið tímabil.
Ég er snillingur í mótbyr Margréti Pálu Ólafsdóttur hefur alltaf verið illa við manngerðar girðingar. Hún hefur varið ævinni í að brjóta þær niður, sama hvort það er á sviði verkalýðsbaráttu, mannréttinda eða menntamála. Það kemur því kannski ekki á óvart að hún hefur komið sér vel fyrir utan við Reykjavík þar sem engar girðingar hefta útsýnið. Það gerir hún líka til að sækja í náttúruna og ræturnar, sveitina þar sem hún átti kærleiksríka en oft á tíðum erfiða æsku. Eftir að hafa fullorðnast, með hjálp kaffidrykkju, reykinga, brennivíns og kynlífs, fann Magga Pála hilluna sína þegar hún sá að umönnun barna getur breytt heiminum til hins betra. Blaðamaður hitti uppeldisfrumkvöðulinn Möggu Pálu til að ræða nýútkomna bók hennar, Gleðilegt uppeldi – góðir foreldrar, en samtalið komst samt aldrei almennilega að bókinni sjálfri.
M
argrét Pála Ólafsdóttir, eða Magga Pála, tekur á móti blaðamanni á pallinum við sumarhúsið sitt þar sem hún ver flestum sínum stundum. Af pallinum er útsýni yfir spegilslétt Hafravatnið og borgina sem teygir sig langleiðina að vatninu. Það vefst ekki fyrir neinum sem inn á heimili Möggu Pálu stígur hvar ræturnar liggja. Myndir Stórvals af hestum, kindum og Herðubreið er það fyrsta sem blasir við en hvert sem litið er má sjá íslenska náttúru í aðalhlutverki. „Mestu mótunarár mín eru uppi á fjöllum, þar sem er óendanlegt opið rými og frelsi,“ segir Magga Pála sem ólst upp á einum afskekktasta bæ landsins, á Hólsfjöllum í Fjallahreppi. „Ég nærist á nálægð við ósnortna náttúru og trúlega er það af því að ég er alltaf sveitastelpa í grunninn. Ég þrífst þar sem ég er ekki lokuð inni á bak við manngerðar girðingar og kerfi. Ég hef haldið því fram í mörg ár að girðingar hafi áhrif á andlega útkomu einstaklinga og heilaþroska, þess vegna ættum við alltaf að reyna að hafa leik- og grunnskóla þar sem er næg náttúra og ósnortið umhverfi. Síbreytileg náttúran kallar á nýjar hugmyndir og eykur víðsýni,“ segir Magga Pála af svo mik-
illi sannfæringu að það er ekki hægt annað en að hrífast með henni.
Hatar veikindameðaumkunartón
Tilefni heimsóknarinnar er útgáfa bókarinnar, Gleðilegt uppeldi – góðir foreldrar, sem Magga Pála byggir að miklu leyti á pistlum sem hún ritaði í Fréttatímann. Bókin er skemmtilega aðgengileg, sett upp eins og uppskriftabók þar sem í hverjum kafla er ljósmynd og ein uppeldisuppskrift. Það liggur beinast við að spyrja þennan þjóðþekkta uppeldisfrumkvöðul um uppeldi hennar sjálfrar. „Að mínu mati fékk ég frábært uppeldi. Foreldrar mínir voru með þeim ósköpum gerðir að þeir máttu ekki vita af barni án þess að það væri eiginlega orðið barnið þeirra. Þau voru bæði óendanlega snjöll með krakka og ég sá þau aldrei þurfa að hækka róminn eða grípa til aðgerða. Þau voru bara með einhverja galdra í fingrunum. Ég segi stundum að fjölskyldan mín og fólkið í sveitinni hafi verið barnaótt, en það var bara mjög sterk menning fyrir því að fólk væri gott við börn og bæri fyrir þeim óendanlega virðingu. Þau voru aldrei undirsátar og valdbeitingu sá ég aldrei. Það var mikil jákvæðni og kærleikur ríkjandi.“
M argr ét Pá l a Ól afsdÓttir
Aldur og fyrr störf: Fædd 1957 á Akureyri. Lauk námi við Fóstruskóla Íslands árið 1981. Skólastjóri Hjalla árið 1989. BA í uppeldis og menntafræði árið 2000 frá HÍ og MBA prófi frá HR árið 2011. Stofnaði Hjallastefnuna ehf. árið 2001 sem í dag rekur 12 leik- og grunnskóla. Margrét Pála tók virkan þátt í störfum verkaýðshreyfingarinnar og Alþýðubandalagsins á 9. áratugnum og á þeim 10. beindi hún kröftum sínum að mannréttindabaráttu hinsegin fólks. Hún hlaut árið 1997 Jafnréttisverðlaun Jafnréttisráðs og ráðherra jafnréttismála fyrir Hjallastefnunna og hefur síðan hlotið fjölda viðurkenninga fyrir frumkvöðlastarf sitt í skólamálum. Hún hlaut Fálkaorðuna árið 2006. Sambýliskona: Lilja Sigurðardóttir rithöfundur. Margrét Pála á eina dóttur og fimm barnabörn.
„En síðan kemur hitt og það er að móðir mín var með geðhvörf. Þegar ég var sjö ára varð hún svo í fyrsta sinn alvarlega veik. Hún lenti í mjög djúpu þunglyndi og fór á sjúkrahús og það eiginlega varð vendipunktur í mínu lifi og í lífi allrar fjölskyldunnar. Við flúðum á mölina, til Akureyrar, til þess að hún hefði aðgengi að læknum og hjálp. Ég er auðvitað mjög markeruð af þessu, vegna þess að allir geðsjúkdómar, sama hvaða nöfnum þeir nefnast, hafa svo mikil áhrif á allt umhverfið. Það var talað um þetta mjög varlega í okkar nánasta umhverfi, konur spurðu mig varfærnislega hvernig mamma mín hefði það með þessum veikindameðaumkunartón sem ég hataði sem barn og sem ég hata ennþá. En mögulega er ástríða mín fyrir því að vel sé farið með börn sprottin úr því að þótt að ég hafi fengið gott og kærleiksríkt uppeldi að þá komu líka gríðarlega þungar stundir og erfið tímabil.“
Fyrirkvíðanlegt að sofa hjá
„Á Akureyri var fernt sem þurfti að gera til að verða fullorðin, og mér fannst það allt mjög fyrirkvíðanlegt. Þú þurftir að reykja og ég bagsaðist við það. Ég ældi og þetta tók mig mjög langan tíma en ég þrjóskaðist og það tókst. Í öðru lagi þurfti að drekka kaffi og það fannst mér eiginlega verra en reykingarnar. En ég náði loks valdi á kaffinu líka, með smá mjólk og sykri. Í þriðja lagi þurftir þú að drekka brennivín og það gerði ég daginn fyrir fimmtán ára afmælið. Ég tók það eins og hvert annað verkefni, fannst það allt fremur ömurlegt og vaknaði daginn eftir í vanlíðan. Og svo númer fjögur þá þurfti að sofa hjá og það var kannski mest fyrirkvíðanlegt af öllu. Mér datt auðvitað ekkert annað í hug en að sofa hjá strák því guð minn góður það var ekkert annað til á þessum tíma. Í mínum uppvexti vissum við ekki einu sinni að samkynhneigð væri til, enda fjölluðu blöðin sem keypt voru á mínu heimili, Freyfaxi, Búnaðarblaðið og Tíminn, alls ekkert um það. Mér fannst þetta mjög fyrirkvíðanlegt en ég fór að deita vin minn því þetta varð að fara að gerast. Og þar með varð ég ófrísk og stuttu síðar giftum við okkur og fórum að búa,“ segir Magga Pála og hlær að því hversu fljótlega hún afgreiddi þessa inn-
göngu í samfélag fullorðinna. „Í dag hef ég hætt öllu því sem þurfti að gera til að fullorðnast. Ég drekk ekkert kaffi, bara te, ég hætti að reykja og drekka og í dag sef ég bara hjá konunni minni.“
Vildi réttindi til að hafa skoðun
Það var svo fyrir algjöra tilviljun að leið Möggu Pálu lá inn á það svið sem hefur verið hennar helsta ástríða síðan. „Ég var frekar ólukkulegt ungmenni og fannst skólinn frekar leiðinlegur. Mér leið oft illa, ég skildi ekki sjálfa mig og glímdi við þungar tilfinningar frá erfiðum tímabilum úr uppeldinu. Þegar veikindi móður minnar urðu alvarleg þá missti ég hana og það líf sem ég hafði átt. Ég var alveg að gefast upp á skólanum þegar mér bauðst vinna fyrir tóma tilviljun,“ segir Magga Pála sem hafði verið móðir í nokkra mánuði þegar hringt var í hana og henni boðin vinna á dagheimili. „Planið var, og það var ákvörðun sem ég tók þann 2. janúar árið 1976, að hætta í skóla og fara að vinna í tvö ár. En 40 árum seinna hefur alltaf verið svo margt sem ég hef þurft að gera á þessu sviði að ég er ekki ennþá komin að öllu hinu. Ég ætlaði samt aldrei í lífinu að verða einhver barnagæla og barnastússari. Ég hafði fengið meira en nóg af því í uppeldinu að vera alltaf umkringd börnum,“ segir Magga Pála sem meðal annars gældi við þann draum að verða rithöfundur eða lögfræðingur. „Svo datt ég þarna inn og uppgötvaði að það að vinna með þessum krakkaskörnum er tækifæri til að bæta heiminn, ekki síst þegar börnin koma úr erfiðum aðstæðum. Þau gátu átt miklu glaðari dag ef ég var almennileg við þau og það var ótrúlega gott að geta haft þessi góðu áhrif. Hinsvegar var ég gjörsamlega ósátt við sumt sem var að gerast og var að mínu mati ekki nógu gott. Það voru endalaus mál sem ég sá að mættu betur fara svo að ég ákvað að fara í fóstrunám, fyrst og fremst til að hafa réttindi til að hafa skoðun.“
Stórhættuleg hægrivilla
„Í hvert skipti sem ég svo ætlaði í burtu að gera eitthvað annað þá kom eitthvað spennandi upp í hendurnar á mér. Að fá svo að móta stefnu skóla í stað lítillar deildar var Framhald á næstu opnu
CITROËN C4
25 VERÐLAUN, TAKK FYRIR! Hugmyndafræðin að baki Citroën C4 Cactus er bylting í hönnun bíla. Ekkert prjál, einungis hlutir sem skipta máli í dag. Hagnýt og djörf hönnun, einfaldleiki og lágt verð. C4 Cactus hefur svo sannarlega slegið í gegn. Nú þegar hefur hann hlotið 25 verðlaun víðsvegar um heiminn. Þar á meðal var hann valinn Bíll ársins 2016 á Íslandi í sínum flokki.
VERÐ FRÁ EINUNGIS 2.690.000 KR. Velkomin í reynsluakstur
15
NÓVEMBERTILBOÐ
Vetrardekk að verðmæti 140.000 kr. fylgja nýjum Citroën C4 Cactus í nóvember. Þú færð bílinn á vetrardekkjum og sumardekkin í skottið. Nýttu tækifærið.
æli ára afm Citroëhjná Brimborg
citroen.is
Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16 Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími 515 7040 I Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050
Brimborg og Citroën áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu. Citroen_Cactus_hampar25_dekk_5x38_20151109_END.indd 1
20.11.2015 14:01:33
34
viðtal
Helgin 27.-29. nóvember 2015
áskorun sem ég gat ekki skorast undan,“ segir Magga Pála en eftir að hafa stjórnað lítilli deild á leikskóla í Reykjavík tók Magga Pála við fjölmennasta leikskóla landsins, Hjalla í Hafnarfirði og restin er sögð saga. Hjallastefnan var að fæðast og árið 1989 var Hjalli, fyrsti leikskóli stefnunnar, stofnaður. Velgengni leik- og grunnskóla stefnunnar segja allt um vinsældir hennar. Leiðin hefur þó alls ekki verið greið og Magga Pála hefur verið gagnrýnd, meðal annars fyrir hugmyndir sínar um sjálfstæða og einkarekna skóla. „Þetta snýst ekki hætishót um hægri eða vinstri. Þetta snýst um að einstaklingurinn fái að blómstra og njóta sín. Ég segi oft það sem hún Ingibjörg Sólrún sagði þegar hún var í Kvennalistanum, að hægri og vinstri dugi best til að muna með hvorri hendinni eigi að heilsa. Þetta eru mjög úreltar hugmyndir. Ég starfaði í einhver ár með Alþýðubandalaginu og hafði alla trú á því að við myndum breyta heiminum og var komin til nokkurra áhrifa þar sem ung kona. En svo kom ég úr felum og þá datt eftirspurnin eftir mér algjörlega niður. Svo starfaði ég hjá hinu opinbera og þar rak ég mig á hvern vegginn á fætur öðrum vegna síaukinnar miðstýringar. Þegar ég gafst upp á að vera í þessu opinbera kerfi þá var það mjög sársaukafullt ferli fyrir mig. En ég var alltaf að rekast á veggi, við gátum ekki stækkað né haldið þróun áfram né bætt við grunnskóla. Allt var stoppað og það var ekkert í boði nema að vera inni í þessum litla kassa og ég var bara að kafna.“ „Ef ég skila vinnunni minni, er með ánægð börn og foreldra og glaða starfsmenn og stend fjárhagsáætlun og fæ engar faglegar athugasemdir þá kemur engum við hvað
þessi stofnun er að gera í mínum huga. Þess vegna ákvað ég að fara út úr kerfinu. Ég hef í gegnum tíðina orðið fyrir innblæstri frá Austur-Evrópu, frá hugsjónafólki sem byrjaði að skapa eitthvað nýtt inn í skólakerfið eftir að múrinn féll. Kerfið þar opnaðist og stórkostlegir hlutir fóru að gerast en nú er þetta í mörgum löndum að lokast aftur, því öfga-harðlínusveiflan hefur gert það að verkum að það er verið að loka því sem er öðruvísi og skapandi. En þetta er svo merkilegt því það sem ég er að gera á Íslandi er kölluð stórhættuleg hægrivilla en í gamla Austrinu er það kallað stórhættuleg vinstrivilla!“
„Ég segi stundum það sem hún Ingibjörg Sólrún sagði þegar hún var í Kvennalistanum, að hægri og vinstri dugi best til að muna með hvorri hendinni eigi að heilsa. Þetta eru mjög úreltar hugmyndir.“
Kassalega kerfi sem eyðileggur börn
„Það verða fáar breytingar á kerfum ef enginn fer gegn straumnum. Ég er snillingur í mótbyr,“ segir Magga Pála og brosir við. „Ég þoli gagnrýni afskaplega vel en hinsvegar hefur mér alltaf líkað mjög illa þegar fólk vill halda einhverju fram án þess að vilja leita eftir útskýringum eða samtali. Það hefur mér alltaf þótt leitt. Auðvitað er mikilvægt að við gagnrýnum og gaumgæfum vel alla hluti en gerum það jákvætt, því með niðurbroti fæst ekki neitt. Í skólakerfinu eru stórkostlegir kennarar en kerfisreglurnar, miðstýringin, hefðin og kjarasamningarnir, það sem ég kalla skólafastann, eru að drepa skólastarfið. Einstaklingurinn nær ekki að njóta sín sem skyldi í þessum fasta. Ég hef oft sagt það áður að við erum að eyðileggja þessi börn, þessi börn sem geta ekki troðið sér inn í box. Ég er stolt A A-manneskja og í samtökunum hitti ég í hópum krakka sem eru að reyna að koma lífi sínu aftur í farveg eftir margra
Ljósmyndir/Hari
ára óhamingju, neyslu og erfiðleika sem oftar en ekki byrjaði með vanlíðan í skólum því þau pössuðu ekki inn. Þessi börn fengu ekki þá aðstoð sem þau þurftu, lentu stundum í einelti og á andanum flúðu þau. Þessir krakkar voru eyðilagðir því þeir fengu ekki tækifæri. Og fyrir hvert samfélag kostar hver einstaklingur sem við missum óhemjumikið. Það er ótrúlegt hvað endalaust er hægt að bæta við námskrána og kröfum og bjúrókrasíu við kennara en engin spyr hvernig barninu líður.“
Kennum börnum kjark og þor
„Það sem heimurinn þarf á að halda núna eru nýjar hugmyndir því heimurinn er ekki lengur að fleyta sér áfram á gamalli þekkingu,“ segir Magga Pála sem er farin að berja í borðið til að undirstrika mál sitt. Sannfæringarkrafturinn er mikill. „Allt það gamla er að deyja út. Skrifstofan er dauð, stóru kerfin
eru dauð, stóru atvinnurekendurnir eru dauðir. Fram undan er fólk sem kemur með nýjar lausnir. Og það kennum við ekki með nýrri aðalnámskrá og hefðbundu íslensku skólakerfi. Skólinn er ekki lengur handhafi þekkingar. Kennum börnum að ná valdi á lestri og grunnatriðum í stærðfræði og tungumálum. Kennum þeim kjark og þor, áhuga á að sækja upplýsingar, að gagnrýna og framkvæma. Þau eiga ekki að hugsa um að ná prófum heldur hvað þau geti gert til að samfélagið verði betra. Kerfin eru að liðast í sundur og við verðum að bregðast við. Okkar mesti óvinur er hefðin og kerfið sem við höfum verið að notast við frá því að gufuvélin var fundin upp. Við erum ennþá á þeim stað að allir keyra í vinnuna á sama tíma!“
Tími fyrir fjölskylduna
„Að hlúa að núinu er það sem skiptir máli. Í bókinni held ég því fram
að börn í dag hafi allt til alls, nema næði og tíma. Það er bara ákveðið magn af tíma sem þú átt að gefa öðru en fjölskyldunni. Börn þurfa umfram allt tíma, kærleika og umhyggju,“ segir Magga Pála og í þeim töluðum orðum bankar Lilja, sambýliskona hennar, upp á, skælbrosandi með „take-away“ mat og ferðatösku. Hún er komin til að sækja sína frú enda eru þær á leið í tveggja vikna ferðalag, fyrst á glæpabókaráðstefnu og svo á ráðstefnu sjálfstæðra skóla í Búlgaríu. Og við sem erum ekki enn byrjaðar að ræða nýju bókina, sem var tilefni heimsóknarinnar. Ætli það sé ekki líka bara langbest að næla sér í eintak og kíkja þar á nokkrar góðar uppeldisuppskriftir. Við vitum að þær eru kokkaðar upp af mikilli ást, virðingu og reynslu. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
TAX-FREE DAGAR Áklæði
Með nýrri AquaClean tækni kni ast er nú hægt að hreinsa nánast ni! alla bletti aðeins með vatni! Erfiðir blettir eins og eftir tómatsósu, léttvín, kaffi, te, meira að segja kúlupenna, nást á auðveldan hátt úr áklæðinu.
SÓFAR Í ÖLLUM STÆRÐUM SNIRÐIR AÐ ÞÍNUM ÞÖRFUM Ö MÁL OG ÁKLÆÐI AÐ EIGIN VALI
Basel Opið virka daga kl. 10-18 laugard. 11-15
Roma Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík sími: 557 9510 - www.patti.is
Lyon
Havana H avana
Tilboð
Tilboð
28.900,-
59.900,-
Hleðsluborvél Átak 50Nm, 13mm patróna 2x2,5 Ah rafhlöður fylgja. RB 5133002214
Verkfærasett 4 stykki Borvél 50Nm, hjólsög, sverðsög og ljós. RB 5133001935
Tilboð
Tilboð
34.900,-
89.900,-
Skrúfvél fjölnota Borvél með skiptanlegri patrónu. Einnig fáanlegir: vinkilog innréttipatróna. Átak: 32Nm. 2x2,0Ah rafhlöður MW 4933447136
M18CHIWP12-402C Kolalaus herslulykill 2 átaksstillingar: 474/813Nm 2 x 4,0 Ah rafhlöður MW 4933446253
Tilboð
9.990,Borvél Mótor 500W, patróna 13mm RB 5133001832
Tilboð
9.990,-
Tilboð
Tilboð
1.990,-
39.900,-
Höfuðljós LED Vandað höfuðljós frá Ansmann í Þýskalandi. Styrkur ljóss er 40Lm AN 5819083
Suðuvél Force 145 Pinnasuðuvél frá Telwin, hjálmur fylgir. TW 815862
Verð kr.
Loftpressa 24L 24.900,Loftflæði 205 L/min, þrýstingur 8 bar TJ TRA024L TJ TRAE050VFL 50L, 412L/min Kr 49.900.-
Tilboð
6.990,Kapaltromla Lengd 25m, leiðir 3G1,5 H05VV-F BR 1099150027
Verð frá.
4.990,Topplyklasett USG 1/4" Inniheldur 45stk Kr. 4.990.3/8" Inniheldur 29stk Kr. 7.990.1/2"+1/4" Inniheldur 94stk Kr. 15.990.-
Verð Kr.
14.990,Hleðslutæki ALCT 6-24 Hleður og vaktar 6, 12 og 24V. AN 1001-0014
Síðumúla 11 - Sími 568-6899 - Opið virka daga: 8 til 18; Laugardaga 10 til 14 - www.vfs.is
Verð
13.9
K C A L B R E B M E V Ó N . 7 2 N IN GILDIR FÖSTUDAG 40“ LED SNJALLSJÓNVARP
FJÖLNOTA PIXMA MG2450
ACK
BL AY FRID
ACK
BL AY FRID
50 stk. Verð áður: 8.995 BLACK FRIDAY
4.995
50 stk.
4afs4%
Verð áður: 79.995
PIXMAMG2450
16GB USB 3.0 DT
2afs5%
59.995
láttur
láttur
40VLE6510BR
ÞVOTTAVÉL
LEIKJATÖLVA
3afs0%
7afs5%
láttur
láttur
Verð áður: 1.995 BLACK FRIDAY
Verð áður: 79.995
55.555 WF70F5E5P4W
7 Kg
1400 Snúninga
500GB 100 stk. Verð áður: 64.995
44.995 PS4500GB
WWW.BLACKFRIDAY.IS
ACK
A+++
Orkuflokkur
afsláttur
BL AY FRID
495
DTIG416GB
31%
30 stk.
150 stk.
YFIR 600 VÖRUR Á LÆKKUÐU VERÐI AÐEINS 1 STK. Á MANN AF HVERRI VÖRU Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST
Y A D I FR
0 0 : 8 . L K G A D Í OPNUM KÆLI- OG FRYSTISKÁPUR
KAFFIVÉL
HARÐUR DISKUR 1TB USB 3.0
Verð áður: 13.995
8.995
3afs6% láttur
SG1TBEXPBLKV2
50 stk.
4afs0%
Verð áður: 99.995
59.995
láttur
50
FR
K BLAICDAY
100 stk.
SEMOMENTUMM2O
4afs8% láttur
5afs0%
Verð áður: 11.995
5.995
láttur
PS3FIFA2016
40 stk. Verð áður: 179.995
129.995 RS7547BHCSP
A+
Orkuflokkur
KVIKMYNDIR
Lítra frystir
ACK
stykkið
Lítra kælir
BL AY FRID
200 stk.
50 kr.
361 127
LED SJÓNVARP
Einnig til svart
YFIR 100 titlar á
r
þúsund
TÖLVULEIKIR
30 stk.
14.995
Þú spara
TE502206RW
HEYRNARTÓL
Verð áður: 28.995
ACK
50 stk.
BL AY FRID
FR
K BLAICDAY
Vatn og klaki
Verð áður: 39.895
29.995 LT32E33B/ LT32E33W
VERSLANIR ELKO GRANDA, LINDUM OG SKEIFUNNI OPNA FÖSTUDAGINN 27. NÓVEMBER KL. 8:00
G R A N D I – L I N D I R – S K E I FA N – V E F V E R S L U N
2afs5% láttur
38
viðtal
Helgin 27.-29. nóvember 2015
„Ég er einhvernveginn þannig að ég hef aldrei litið til baka til að dást að því sem ég hef gert. Ég á til dæmis ekkert allar plöturnar sem ég hef sungið á. Ég er ekki með gull- og platínuplötur hangandi uppi á vegg.“ Ljósmynd/Hari
Hættulegt að lifa á forni frægð Söngvarinn Helgi Björnsson fagnaði 30 ára starfsafmæli á síðasta ári. Hann hefur verið einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar frá því er hann steig fyrst fram á sjónarsviðið sem ungur maður með hljómsveitinni Grafík frá Ísafirði. Síðan hefur Helgi brugðið sér í allra kvikinda líki, bæði í tónlistinni og ekki síst í leiklistinni. Nýlega gaf Helgi út plötuna Veröldin er ný, sem er í fyrsta sinn í 18 ár sem hann sendir frá sér plötu með nýju efni. Helgi ætlar að stíga á svið Borgarleikhússins á næsta ári í söngleiknum Mamma Mia og segir tónlistarbransann snúast mest um það að halda út.
T
ónlistin á þessari plötu er bæði lög sem ég var byrjaður að semja í fyrra,“ segir Helgi Björnsson þar sem hann kemur sér fyrir í betri stofunni á Holtinu, „og svo fékk ég Guðmund Óskar Guðmundsson úr Hjaltalín með mér á túr um landið þar sem ég var að fagna starfsafmælinu. Þá tókum við lag sem ég hafði samið áður, til þess að fylgja þessum túr eftir. Ég fer á Land Rover heitir það og það var eiginlega byrjunin á okkar samstarfi,“ segir hann. „Við fórum á Hótel Búðir og tókum skorpu í nokkra daga og sömdum helling af lögum. Þaðan kemur kjarninn af lögunum á plötunni. Síðan samdi ég textana með Atla Bollasyni. Það sem mér finnst svo gaman í sköpunarferli, er að fá díalóg,“ segir Helgi. „Ég er vanur því bæði með mínum hljómsveitum og svo líka í leikhúsinu. Það er gott að eiga samtal um hlutina og tjá sig um það sem maður er að gera. Gagnrýnin er
25% afsláttur af linsum í netklúbbnum okkar! Skráðu þig í netklúbbinn okkar á prooptik.is og þú færð 25% afslátt af linsum í öllum verslunum Prooptik
Sími: 5 700 900 - prooptik.is
líka góð í svona samstarfi og maður er orðinn það þroskaður í þessu að maður tekur það ekki nærri sér ef einhver skýtur niður hugmyndina. Þetta var mjög skemmtilegt ferli,“ segir Helgi. „Sérstaklega með textana. Yfirleitt hef ég alltaf samið þá einn og ekki fengið neinn díalóg með þá. Stundum hugsaði maður að þeir hefðu mátt vera betri, og sumt lét maður bara fara, sem er stundum ekki nógu gott. Í ljósi þess var þetta mjög gefandi vinnuferli og ég er mjög ánægður með útkomuna. Það fóru ekki öll lögin á plötuna. Ég get þá komið með síðar.“
Sannaði fyrir fólki að hann gat sungið
Helgi hefur ekki gefið út plötu með eigin efni síðan hann gaf út samnefnda plötu árið 1997. Hann hefur þó verið mjög iðinn við plötuútgáfu á undanförnum tíu árum þar sem hann syngur lög eftir aðra. „Það var alveg kominn tími á þetta,“ segir hann. „Það eru nokkur ár síðan þetta komst á dagskrá en svo undu önnur verkefni svo upp á sig, eins og Reiðmannaævintýrið allt saman. Sem átti aldrei að verða meira en ein plata. Svo þessi plata frestaðist alltaf. Ég er samt mjög ánægður með þennan tíma sem hefur farið í það sem ég hef verið að gera,“ segir hann. „Ég tók svolítið frí árið 1999, sem var svona síðasta sumarið sem SSSól túraði um landið. Ég fór að vinna á Skjá Einum og þaðan til Berlínar. Það komu alveg fimm ár þar sem ég var eiginlega í fríi. Eftir það fór ég meðvitað í það að syngja lög eftir aðra,“ segir hann. „Mig langaði til þess að skora á mig sem söngvara. Styrkja söngvarann Helga, og það virkaði bara mjög vel. Með SSSól var ekki mikið pælt í mér sem söngvara, heldur meira sem svona performans og rokk og ról. Mér fannst ég þurfa að sanna það fyrir mér og öðrum að ég gæti sungið þessi lög sem ég fór að gera. Ég er mjög ánægður með að hafa gert það. Ég hafði oft dottið í einhver prógrömm þar sem ég var að syngja Dean Martin og leikhústónlist og vissi alveg að ég gæti tekist á við þetta,“ segir hann.
Mig langaði til þess að skora á mig sem söngvara ... Með SSSól var ekki mikið pælt í mér sem söngvara, heldur meira sem svona performans og rokk og ról. Mér fannst ég þurfa að sanna það fyrir mér og öðrum að ég gæti sungið þessi lög sem ég fór að gera.
„Þetta hefur skilað mér fullt af öðrum verkefnum í söngnum sem er mjög skemmtilegt. Svo er þetta líka spurning um aldur og þroska. Það er gegnumgangandi með söngvara og listamenn að maður fer að leita í arfinn með árunum,“ segir Helgi. „Það sem maður ólst upp með og slíkt. Leitin að rótunum í sjálfum sér. Mikið af þessum lögum sem ég hef sungið með Reiðmönnum vindanna eru lögin sem ég hlustaði á hjá ömmu, liggjandi á stofugólfinu. Ég man hvernig teppið var þegar ég hlustaði á Lindin tær,“ segir hann.
Vil fá kikkið frá áhorfendum
Á 30 ára ferli hefur Helgi brugðið sér í allra kvikinda líki. Hann er þó ekki einn af þeim sem er mikið að líta til baka og velta sér upp úr fornri frægð. Hann er alltaf með hugann við það sem gerist næst. „Ég hef aldrei pælt í því hvað það er sem ég hef gert á ferlinum sem mér finnst best,“ segir hann. „Það er frekar hvað maður hefði viljað gera betur. Maður vill alltaf gera betur. Ég er einhvernveginn þannig að ég hef aldrei litið til baka til að dást að því sem ég hef gert. Ég á til dæmis ekkert allar plöturnar sem ég hef sungið á. Ég er ekki með gull- og platínuplötur hangandi uppi á vegg. Ég er ekkert mikið að skreyta mig með gömlum verkum. Stundum hef ég hugsað hvort ég ætti ekki að gera það, en mér hefur alltaf þótt best að horfa fram á við og búa til eitthvað nýtt,“ segir hann. „Ég á erfitt með að festast í þessu gamla. Það er fullt af hlutum sem maður hefur gert sem maður er stoltur af, en það er hættulegt að einblína bara á forna frægð. Það er ekki mjög gefandi. Ég geri mér samt alveg grein fyrir því að fólk vill heyra þessi gömlu lög sem maður hefur gert. Ég reyni samt alltaf að blanda einhverju nýju í prógrammið,“ segir hann. „Það má heldur ekki gleyma því að maður nærist á kikkinu sem maður fær frá fólki,“ Framhald á næstu opnu
40
viðtal
Helgin 27.-29. nóvember 2015
segir hann. „Maður vill fá alla upp og alla til að syngja með. Best er að blanda þessu saman.“
er ákveðin hvíld um leið. Hann getur verið slítandi þessi tónlistarbransi svo það er gott að breyta til.“
Fer aftur í leikhúsið
Margir efnilegir í Voice
Helgi er menntaður leikari og reglulega kemur hann fram í kvikmyndum og sjónvarpsmyndum. Hann sagði skilið við leikhúsið á sínum tíma eingöngu vegna þess að það komst ekki fyrir í tímaramma poppstjörnunnar. „Ég hef alltaf verið að leika með jöfnu millibili,“ segir hann. „Þessar greinar spiluðu samt ekkert sérstaklega vel saman á sínum tíma. Snemma á tíunda áratugnum var rosaleg keyrsla á SSSól og við vorum að spila hverja einustu helgi,“ segir hann. „Þá var ég að leika líka og keyra beint eftir sýningar og alltaf í tímaþröng og þetta var allt of mikið. Svo vorum við komnir í allskonar heimsfrægðardrauma eins og voru á þessum tíma, og þá tók ég meðvitaða ákvörðun um að hvíla mig á leikhúsinu. Ekkert vegna þess að ég hafði meiri áhuga á tónlistinni en leikhúsinu,“ segir hann. „Heldur horfði ég meira á þetta af þeirri skynsemi að líklega væri auðveldara að taka upp leiklistina síðar, frekar en poppstjörnudrauminn. Maður stoppar ekki þá lest þegar maður er ungur og ferskur. Ég hef varla tekið upp á því að leika á sviði nema með einstaka undantekningum. Það hefur ekki hentað mér alveg tímalega. Hinsvegar hefur það alltaf kitlað og eftir áramót ætla ég að taka upp á því að nýju,“ segir Helgi sem mun fara með eitt aðalhlutverkanna í söngleiknum Mamma Mia sem verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu. „Ég fer með sama hlutverk og Pierce Brosnan gerði í myndinni, en ég vil vera alveg hreinskilinn með það að ég er töluvert betri söngvari en hann,“ segir Helgi og hlær. „Ég hlakka mikið til. Það er frábært að fara bara í hör-fötin og láta „tana“ sig aðeins og syngja ABBA lög í febrúar. Það er margt verra en það. Ég ákvað í þetta sinn að gefa mér ár í þetta,“ segir hann. „Hvíla mig þá frekar á bransanum á meðan. Sem
Undanfarnar vikur hefur Helgi verið áberandi á sjónvarpsskjánum sem einn leiðbeinendanna í sjónvarpsþáttunum Voice á Skjá einum. Hann segir verkefnið hafa verið mun skemmtilegra en hann þorði að vona í upphafi. „Ég bjóst ekki við öðru en að þetta yrði skemmtilegt, en þetta er mun skemmtilegra og meira gefandi en ég þorði að vona,“ segir hann. „Það felst mikið til í því að maður er að vinna svo mikið með þessum krökkum og þessu fólki. Bæði sem leikstjóri og söngþjálfari. Það eru svo margir vinklar í þessu og þetta er mjög skapandi vinna, miklu meira en að sitja bara og horfa. Auðvitað er ákveðin keppni í þessu líka sem gerir þáttinn svo skemmtilegan. Það eru svo mörg spennustig í hverjum þætti, sem er svo flott,“ segir hann. „Mér finnst margir af þessum krökkum mjög efnilegir og ég sé marga þarna fyrir mér gera mjög góða hluti eftir þessa þætti,“ segir Helgi. „Auðvitað þarf margt að vinna með þeim og í rauninni byrjar vinnan hjá þeim af alvöru eftir að þættirnir eru búnir. Þá kemur í ljós úr hverju þau eru gerð. Þau eru auðvitað smá vernduð í þættinum,“ segir hann. Mundirðu treysta þeim í hljómsveitarrútu í kringum landið? „Já, já, flestum svona,“ segir hann og glottir. „Þau eru auðvitað mis hörðnuð og ekkert öll kannski tilbúin í svoleiðis slag.“ Plata Helga, Veröldin er ný, er komin út og ætlar hann að halda eina tónleika af því tilefni. „Ég ætla að vera með útgáfutónleika í Reykjavík þann 3. desember og það ríkir smá leynd yfir því hvar þeir verða, ennþá. En þeir verða í miðbænum,“ segir Helgi Björnsson. Hannes Friðbjarnarson
„Auðvitað þarf margt að vinna með þeim og í rauninni byrjar vinnan hjá þeim af alvöru eftir að þættirnir eru búnir. Þá kemur í ljós úr hverju þau eru gerð. Þau eru auðvitað smá vernduð í þættinum,“ Ljósmynd/Hari
hannes@frettatiminn.is
ER ÞINN „IÐNAÐARMAÐUR“ ÖRUGGLEGA FAGMAÐUR? Vertu viss um að ráða fagmann með iðnréttindi þegar það kemur að viðhaldi og viðgerðum á heimilinu.
það er mikilvægt að ráða iðnmeistara sem er með trausta fagmenn í vinnu. Fagmenn með iðnréttindi bera félagsskírteini.
Málsvari byggingamanna
Glæsilegar fléttur fyrir öll tækifæri 1
Handverksbækur 1.–22.nóv 2015
Leiðbeiningar skref fyrir skref með myndum
w w w.forlagid.i s | Bókabúð Forlags in s | F i sk i slóð 39
SK
R
U ÁÐ
ÞIG Á
FACEBO O
OG ÞÚ GÆ
TI R
U
NN
IÐ
FRE
EFLY VR G
AÐEINS FÖSTUDAG OG LAUG I 5 R 0 A T % Fi i N A W F S L W E Á T D T U R R 552 RI
5 0 AFSLÁTT % P UR 1.STK Á
AUS L Ð Á ÞR
ER J PRENTA H T O BR LNOTA FJÖ
MANN
0 5 9 . 9 VERÐ
1.STK Á
MANN
S S O K PRO CLALSINSIC
A PORT YRNARTÓ E H
0 5 9 . 4 ÐUR ERÐ Á
9.990
V
.900 UR 19
ÁÐ
AÐEINS
100
AÐEINS
50
STK Í BOÐ
STK
HÁMARK 2.S Á MANN TK
” 8 2
H 2870 ÁR W G BENQ -LED SKJ A 28” V
AÐEINS
100
0 0 9 . 34 VERÐ
STK
AÐEINS
50
0
.90 UR 49
ÁÐ
ALLT AÐ
% 5FS0 LÁTTUR A
TURNAF ÖLLUM M KÖSSU
STÆRSTA TÖLVUVERSLUN LANDSINS
Hallarmúla 2 Reykjavík
ALLT AÐ
% 0 2 AFSLÁTTUR GIGABYTE AF ÖLLUM ORÐUM MÓÐURB
1TKB KARI3
FLDAATA HV1L0A0KKUASRBI A
0 9 9 . 9 AF
FERÐ
ÐUR
Á VERÐ
STK
ALLT AÐ
2 0 % 0 2 AFSLÁTT % UR AFSLÁTTUR AF ÖLLUM G SKJÁKORIGABYTE TUM
I
ALLT AÐ
MÚSUM AF ÖLLUM ORÐUM B LA K LY OG
0
11.90
%UR 5FS0 LÁTT A
UM AF ÖLL ATNAÐI RTS F e-SPO
STÆRSTA TÖLVUVERSLUN NORÐURLANDS
Undirhlíð 2 Akureyri
EV
T EN
O IÐ
U
K KA R
UG
CE BO OK
LE VR G
RA
GARDAG • ÓTRÚLEG TILBOÐ SPACJEAR LW1-O81G0OMFFEIÐCE!
0 5 4 . 17
OWS D N I W
IKA-GLERAUGU LÚXUS 360° SÝNDARVERULE LA SNJALLSÍMA, FRÁ FREEFLY FYRIR NÆR AL GÆÐA 120° MEÐ MJÚKUM PÚÐUM OG HÁ UM STÝRIPINNA LINSUM ÁSAMT ÞRÁÐLAUS
VERÐ
14.900
ÚSUND
AFSLÁTT UR ACER FA AF ÖLLUM RTÖLVUM
ALLT A
5 0% A Ð
FSLÁT
AF HE
TUR
YR ÓTRÚL NARTÓL EGT UM ÚRVAL
!
0 34.90
MANN
STK
3 0 Þ ÚSUND
D S S EACTOR
KIN R DISKUR H S U M B SSD 256G
80
1.STK Á
30
B G 6 5 2
AÐEINS
SLÁTTUR AÐEINS
VERÐ ÁÐUR 19.900
2 0 Þ
ÁÐUR
5 0 % AF
0 0 9 . 12 ÐUR
Á VERÐ
0
16.90
AFSLÁTT
UR
A V L Ö 0” T6 All-In-OnJeÁ
2ACER ZC6LV0A Í 20” SK
0 0 9 . 49 TÖ
BORÐ
.900
UR 79
ÁÐ VERÐ
AÐEINS
25 STK
STK
ALLT AÐ
ALLT AÐ
5 7 5 0 % AFSLÁTT AFSLÁTT % UR UR AF FARTÖ LVU OG BAKP TÖSKUM OKUM
AF MINN
ISLYKLUM
ÓTRÚLEG
T ÚRVAL!
50%UR T AFSALF ÁÖLLTUM
ORTUM INNISK
%UR 2FS0 LÁTT
AAF ÖLLU USTBZGULMINAGRI FRÁ SA
M
BLACK FRIDAY
Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900
FÖSTUDAG 27. NÓV 10:00-19:00 LAUGARDAG 28. NÓV 10:00-18:00
Tilboð gilda dagana 27-28 Nóvember 2015 eða meðan birgðir endast • Öll verð eru afsláttarverð birt með fyrirvara um villur
R V GLERAUGU
8D”TÖLVA
44
viðtal
Helgin 27.-29. nóvember 2015
Kjarni myndarinnar er hvarf kvótans
Ráðstefna › Grand Hótel › föstudagur 27. nóv. 2015 › kl 13:30-15:30
Ofbeldi gagnvart öldruðum á Íslandi 13:30-13:40
Setning ráðstefnu: Pétur Magnússon, formaður Öldrunarráðs Íslands og varaformaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.
13:40-13:50
Ávarp: Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra.
13:50-14:20 Skilgreiningar á ofbeldi gagnvart öldruðum og birtingarmyndir á Íslandi Sigrún Ingvarsdóttir, félagsráðgjafi. 14:20-14:40 Ofbeldi gagnvart öldruðum – sjónarhorn lögreglu Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðallögfræðingur hjá lögregluembættinu á höfuðborgarsvæðinu. 14:40-15:00 Hversu alvarlegt er ofbeldi gagnvart öldruðum? – Út frá sjónarhorni fjármála Gísli Jafetsson, framkvæmdastjóri Félags eldri borgara í Reykjavík og fyrrverandi bankamaður. 15:00-15:20 Hlutverk réttindagæslumanna fatlaðra – er þörf fyrir slíkt meðal aldraðra? Kristjana Sigmundsdóttir, réttindagæslumaður fatlaðs fólks 15:20-15:30
Lokaorð og ráðstefnuslit: Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Ráðstefnustjóri: Haukur Ingibergsson, formaður Landssambands eldri borgara.
alliR velkOmniR - aðGanGuR ókeypis
Heimildamyndin Veðrabrigði gerist á Flateyri og lýsir því hvernig tilfinning situr eftir í litlu sjávarþorpi þegar kvótinn er seldur í burtu. Myndin átti upphaflega að fjalla um annað en Ásdís Thoroddsen leikstjóri segir ekki hafa verið hægt að fjalla um sjávarþorp án þess að taka á þessu máli sem engin sátt sé um. Sjálf hefur Ásdís komið sér fyrir á Raufarhöfn þar sem hún prófar sig áfram í nýsköpun og ferðamennsku.
Þ
atvinnustarfsemi í þorpinu og egar ég fékk ég þetta kom skýrt fram í myndþetta verkefni í unum,“ segir Ásdís sem fékk hendurnar var búið frjálsar hendur með efnistök og að taka upp mikið ákvað að kjarni myndarinnar efni, sem var aðalværi hvarf kvótans úr þorpinu lega myndir af fólki í þorpinu frekar en sambýli Íslendinga við vinnu sína og nokkur viðog innflytjenda, enda þar allt töl,“ segir Ásdís Thoroddsen í sómanum. „Ég fékk að móta sem frumsýndi í gær heimildaefnið á minn eigin hátt, sem mér myndina Veðrabrigði. „Það voru líkaði mjög vel. Það er dálítið erlendir kvikmyndagerðamenn, eins og myndhöggvarar vinna, Þjóðverji og Bandaríkjamaður, maður horfir á steininn, finnur sem byrjuðu að taka upp á hvað er inni í honum og byrjar Flateyri árið 2009 en þeir komu svo að meitla,“ segir Ásdís hingað til lands á höttunum eftir sem bætti svo við sínum eigin sögum þar sem „innflytjendaupptökum. „Við fórum þangað vandinn“ kæmi við sögu. Þeir fimm sinnum, fyrst í desember voru sem sagt að velta fyrir sér 2013 og síðast haustið 2014, sambýli Íslendinga, Pólverja og og á þeim tíma Filippseyinga, og var þessi dramavöldu til þess FlatLeik stjór av er k tíska atvinnueyri. Þessir menn Ásdísar thoroddsen saga þorpsins í lentu svo í vandræð 2015 Veðrabrigði. Heimgangi. Það var um með fjármögnverið að reyna að un og leituðu því ildarkvikmynd um Flateyri. rétta úr kútnum til íslensks fram 2010 Súðbyrðingur – saga eftir þessi áföll leiðanda, Hjálmtýs báts. Heimildarmynd. og framvindan Heiðdals hjá Seyl 1995 Draumadísir, leikin kemur í ljós í unni, sem gat fjármynd. myndinni.“ magnað verkefnið 1992 Ingaló, leikin mynd. með því skilyrði að Fór á Cannes og hlaut Lýsir tilfinningleikstjórinn væri ísmeðal annarra verðlauna unni í þorpinu lenskur.“ GRAND PRIX á norrænu Ásdís segist ekki hátíðinni í Rúðuborg. Dramatísk hafa lagt upp með Ásdís hefur auk þess atvinnusaga að lýsa þorpinu á komið að gerð styttri einhvern ákveð„Efnið sem ég fékk mynda, framleiðslu, handinn hátt heldur í hendurnar hafði ritagerð og gerð útvarpsmiðli hún því sem verið tekið upp á leikrita. fyrir augu bar. þeim tíma þegar „Og því miður var sem fólk var enn að ástandið frekar dapurt, vegna jafna sig á því að kvótinn hafði þessa atvinnuóöryggis. Afdrif horfið úr þorpinu árið 2007 og kvótahafans sem fór burt koma óöryggið var viðvarandi. Það til dæmis ekkert fram í myndvar verið að reyna að halda uppi
viðtal 45
Helgin 27.-29. nóvember 2015
Þegar ég fór eitt sinn í fisk á Bolungarvík þá puttaðist ég þarna um firðina um helgar og þá fannst mér Önundarfjörður fallegasti fjörðurinn, og þykir enn.
við fólk, ég fékk góð viðbrögð þótt sumir yrðu daprir; fólk kunni vel við tóninn í henni en reyndar varð einn foj því honum fannst tónninn of hógvær, eins og ég væri útsendari LÍÚ. Myndin hefur hægan rytma en það virðist vera nauðsynlegt því þetta er mikið efni að taka inn og flókin saga. En myndin fjallar í raun um það hvað gerist þegar almenn eign, eins og kvótinn er, lendir í höndum örfárra aðila. Fólk upplifir sig niðurlægt.“
Ævintýri að búa á Íslandi
Sjálf býr Ásdís hluta ársins í litlu sjávarplássi annarsstaðar
á landinu, á Raufarhöfn, þar sem hún prófar sig áfram í nýsköpun og ferðamennsku milli þess sem hún leiðsegir ferðamönnum um hálendi Íslands og undirbýr næstu mynd. „Á Raufarhöfn erum við að gera upp gamalt hús og kannski munum við einhvern tíma búa þar. Maður er að reyna að gera eitthvað þar, á mjög smáum skala auðvitað en það er hægt að gera ýmislegt ef fólk hefur frumkvæði. Við erum að athuga með ferðamennsku á sviði stangveiða í ám og vötnum. Svo er þarna mikið af smálubba, svepp sem er skyldur kúalubba, sem ég
er að búa til vöru úr sem mun koma á markað næsta haust.“ „Næsta mynd verður söguleg heimildamynd um handverkið í íslensku kvenbúningunum. Svo langar mig kannski að gera mynd á Raufarhöfn. Ég bjó í mörg ár í útlöndum og fannst það ævintýri. En svo ákvað ég að fjötra mig við átthagana og líkar það líka svo ljómandi vel. Ég ferðast mikið um landið og vil kynnast hverjum krók og kima, eltist við fólk og þeirra sögu. Það er líka ævintýri.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
Jólin nálgast. Ný heimildamynd Ásdísar Thoroddsen fjallar um lífið í Flateyri eftir að kvótinn fór burt. „Afdrif kvótahafans sem fór burt koma ekkert fram í myndinni. Hann á að hafa keypt meðal annars tvær blokkir í Berlín fyrir kvótapeningana og sonur hans er kominn í ferðabransann í Reykjavík. En ég fór ekki í neina rannsóknarblaðamennsku í þessari mynd heldur reyndi ég að lýsa tilfinningunni sem eftir sat.“ Ljósmynd/Hari
inni. Hann á að hafa keypt meðal annars tvær blokkir í Berlín fyrir kvótapeningana og sonur hans er kominn í ferðabransann í Reykjavík. En ég fór ekki í neina rannsóknarblaðamennsku í þessari mynd heldur reyndi ég að lýsa tilfinningunni sem eftir sat. Vangaveltum fólksins í þorpinu. Það var ákveðin depurð í gangi en á hinn bóginn er alltaf fólk sem vill halda uppi góðri stemningu og vill gefa til samfélagsins, hvernig sem fer. Það sem erfiðast í þessu þorpi, eins og svo mörgum öðrum, er einhæfni atvinnulífsins. Frumatvinnugreinarnar eru til staðar en það vantar smáiðnað og nýsköpun. Það kemur fyrir einn maður í myndinni sem reynir að breyta þessu og hann hefur allar forsendur til þess, en svo kom hrunið,“ segir Ásdís sem vill annars ekki gefa of mikið uppi um framvindu sögunnar eða stemninguna í þorpinu. „Fólk verður að upplifa þetta í myndinni.“
Dásamlegir dýrgripir í jólapakkann. BOSCH Blandarar
13.900
MMB 42G0B (svartur) MMB 42G1B (hvítur)
kr.
Fullt verð: 17.900 kr. Jólaverð (hvítur):
15.900
Einstaklega hljóðlátir. 700 W. „Thermosafe“ hágæða-gler sem þolir heita og kalda drykki.
kr.
Fullt verð: 19.900 kr.
*fæst hjá: Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is
BOSCH Matvinnsluvél
MCM 3110W
800 W. Tvær hraðastillingar og ein púlsstilling.
BOSCH Töfrasproti
Jólaverð:
11.900
kr.
MSM 67170
Fullt verð: 14.900 kr.
Kraftmikill, 750 W. Hljóðlátur og laus við titring.
*fæst hjá:
Jólaverð:
11.900
kr.
Fullt verð: 14.900 kr.
*fæst hjá:
Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is
Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is
BOSCH Hrærivél
MUM 4405
Hrærir, hnoðar og þeytir. 500 W.
Jólaverð:
15.900
Gigaset Símtæki
kr.
Fullt verð: 21.900 kr.
A120
*fæst hjá:
Notendavænn. Upplýstur skjár. Langur tal- og biðtími.
Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is
Jólaverð:
5.310
kr.
Fullt verð: 6.245 kr.
*fæst hjá:
BOSCH Hárblásari
Fólk upplifir sig niðurlægt
„Mér þykir mjög vænt um Flateyri. Þegar ég fór eitt sinn í fisk á Bolungarvík þá puttaðist ég þarna um firðina um helgar og þá fannst mér Önundarfjörður fallegasti fjörðurinn, og þykir enn. Þarna tók ég upp stóran part af minni fyrstu mynd, Inguló, og í næsta firði vann ég við Nóa albínóa. Mig langaði upphaflega að gera breiðari mynd um þorpið, en mér fannst það ekki rúmast í svona stuttri mynd svo ég varð að þrengja sjónarhornið. Og þá var þetta mest spennandi efnið. Mér finnst bara ekki hægt að segja frá sjávarþorpi og tala ekki um þetta mál sem engin sátt er um,“ segir Ásdís sem frumsýndi myndina á Flateyri áður en hún var sýnd í Reykjavík. „Ég fékk að heyra, eftir sýninguna, að fólki finnst gott að fá þessa sögu rakta. Hún kom
Jólaverð (svartur):
PHD 5767
2000 W. Quattro-Ion tækni: Afrafmagnar hárið, gerir það mýkra og veitir því gljáa.
Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is
Jólaverð:
6.900
kr.
Fullt verð: 10.500 kr.
*fæst hjá:
BOSCH Gufustraujárn
TDA 2320
Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is
2000 W. Sóli úr ryðfríu stáli.
Jólaverð:
5.500
kr.
Fullt verð: 6.900 kr.
*fæst hjá: Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is
Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is
Hlíðasmára 3 . Sími 520 3090 www.bosch.is
TAT 6
46
viðhorf
Helgin 27.-29. nóvember 2015
LAGER Ertu búinn að öllu? SALA A HELGARPISTILL
30-70% AF ÖLLUM VÖRUM
Hannes Friðbjarnarson hannes@ frettatiminn.is
MÁN-LAU 13-18 OG SUN 13-17
Teikning/Hari
ASKALIND 2 KÓPAVOGI
SÍÐAN 1964
Aðventan hefst um helgina. Ég hef tekið eftir því að undanförnu að fólk er byrjað að stressa sig upp fyrir jólin. Ein manneskja spurði vini sína á Fésbókinni „Hvað er eðlilegt að baka margar sortir?“ Hvað hefði hún gert ef maður hefði sagt. „Það er mjög eðlilegt að baka 23 sortir, aldrei minna en 20.“ Hefði hún byrjað að finna 23 uppskriftir af smákökum og eytt aðventunni í það að gráta kvíðatárum í lyftiduftið? Ég veit það ekki. Ég held samt að þetta sé bara spurning um að gera það sem mann langar og nennir. Ef maður nennir að baka óeðlilega margar sortir, þá bara gerir maður það. Ekki láta utanaðkomandi pressu segja manni hvað maður á að gera. Jólaundirbúningur er aldrei neitt sem er löngu skipulagt á mínu heimili. Þetta gerist bara allt saman. Maður setur upp eitthvað skraut um mánaðamótin og svo fer nú aðventan bara í það að njóta með vinum og kunningjum. Ég hætti fyrir löngu síðan að pæla í því hvort allt sé fínt og hreint og klárt fyrir jól. Það er margt skemmtilegra að gera í desember en að þrífa. Margir fara á jólatónleika. Ég hef aldrei vanið mig á það. Kannski er það vegna þess að ég bý með söngkonu og er tónlistarmaður sjálfur. Desember fer oft í það að koma fram á jólatónleikum. Oft langar mig þó á tónleika og þá helst bara einhverja kórtónleika. Bara nógu klassískt. Sem betur fer er smekkurinn misjafn. Það væri eitthvað svo glatað ef allir fíluðu það sama. Einu sinni fór ég á Frostrósatónleika. Ég hafði ekki gaman af því, en það var fullt af fólki sem hafði það. Ég hugsaði að mikið væri nú gott að það er fólk sem hefur gaman af þessu. Þarna voru fullt af listamönnum að leggja mikið á sig. Ég hef síðan þá farið á nokkra jólatónleika og haft gaman af, en ég hef aldrei haft þann sið að gera þetta árlega. Ég set frekar Requiem eftir Brahms á fóninn, Dean Martin eða Kim Larsen. Í ár sýnist mér að 15% þjóðarinnar séu á leiðinni á jólatónleika, sem er alveg magnað. Gott fyrir tónleikahaldara. Siðir og venjur eru eitthvað sem ég hef mjög gaman af í jólaundirbúningi. Hvort sem um er að ræða tónleika eða önnur áhugamál. Jólamatur er eitthvað sem ég er mjög vanafastur með. Ég er alinn upp við það að borða rjúpur á aðfangadag og jólin koma ekki fyrr en lyktin af þessari dásamlegu villibráð er komin um allt hús. Ég hef alltaf lagt ýmislegt á mig til að fá þennan forboðna fugl. Stundum hefur það verið tæpt, en alltaf hefur það reddast. Er á meðan er. Skatan er líka viss partur af þessu öllu saman. Ég er ekki alinn upp við
skötuát en faðir minn fór alltaf reglulega í skötu á Þorláksmessu. Þau ár sem ég hef búið með konunni minni höfum við alltaf haldið skötuveislu fyrir jól og það verður engin breyting á því í ár. Sjálfum finnst mér skatan ekkert lostæti, þó ég borði hana alveg. Konan mín er aftur á móti eins og einhver fíkniefnaneytandi þegar þetta er borið á borð, þeim mun kæstari því betri. Eitt árið var skatan svo kæst að mín ástkæra frú brenndi sig á innanverðri kinninni af sýrunni. Það er of mikið finnst mér, en siðurinn er góður. Það er nauðsynlegt að hitta sem flesta í jólamánuðinum. Rifja upp það sem vel var gert á árinu og það sem betur mátti fara. Njóta samveru og góðra veitinga. Þrátt fyrir myrkrið þá er mikið ljós. Talandi um ljós þá var það góð ákvörðun í mörgum bæjarfélögum að halda jólaljósum á húsum fram í febrúar. Þessir mánuðir eftir áramótin geta verið svo drungalegir og langir og þá er gott að hafa smá tíru í kringum sig. Svo birtir alltaf aftur. Hér á landi var alltaf sá undarlegi siður að gera allsherjar jólahreingerningu. Sem var einhverskonar ýkt útgáfa af þessari venjulegu tiltekt sem flestir gera reglulega heima fyrir. Húsmæður landsins voru með brunasár á hnjánum eftir að hafa farið um öll hús á fjórum fótum með litla bursta og kústa í öll horn. Horn sem enginn hafði séð eða tekið eftir áður. Allir skápar þrifnir hátt og lágt og ofnarnir skrúbbaðir innan og utan. Húsmæðurnar voru svo búnar á því á aðfangadag, klukkan 18.15, þegar búið var að bera hamborgarhrygginn á borðið með öllu tilheyrandi. Þessi árátta er vonandi að hverfa. Ég held að mín kynslóð nenni ekki að skrúbba jafn mikið og ömmur okkar, og jafnvel mömmur, gerðu hér áður fyrr. Auðvitað hefur það eitthvað að gera með sérhlífni minnar kynslóðar líka. Okkur finnst betra að slaka bara á og njóta aðventunnar. Spurningin „Ertu búinn að öllu?“ vekur alltaf hjá mér svo óþægilega tilfinningu. Búinn að hverju? Er verið að tala um að hreinsa ofnana? þrífa skápana? Hvað þýðir þetta? Jólin koma þó það sé ekki búið að skrúbba allt pleisið. Þau fara líka og það kemur nýtt ár. Þá getum við farið að bæta allt og laga. Nýtt ár. Nýjar væntingar. Nýjar vonir. Þá mega jólin koma. Njótum aðventunnar og jólanna með þeim sem okkur þykir vænst um. Gefum af okkur og vonumst eftir betri heim. Áður en við vitum þá er kominn janúar og við þurfum að taka niður skrautið. Er ekki bara skynsamlegast að þrífa þá?
SPENNA OG DRAMATÍK!
6. SÆTI ULISTINN BÓKSÖL ERK SKÁLDV ÍSLENSK VEMBER 1.-22. NÓ
★★★★
„Endirinn hittir lesandann eins og spark í magann“ FRIÐRIKA BENÓNÝS, FRÉTTATÍMANUM
3. SÆTI BÓKSÖL ULISTIN N ÆVISÖG UR 1.-22. NÓ VEMBER
„…. ljúf og vel skrifuð saga um ævintýralegt líf.“ EINAR KÁRASON
48
fjölskyldan
Helgin 27.-29. nóvember 2015
Jól HelgI BJöRns Og sIgRíÐuR THORlacIus syngJa
Ljósin tendruð á jólatrénu á Austurvelli Það verður mikið um dýrðir á sunnudaginn þegar ljósin verða kveikt á jólatrénu á Austurvelli. Athöfnin hefst klukkan 15.30 og stendur til klukkan 17. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Cecilie Landsverk, sendiherra Noregs, flytja stutt ávörp og að því loknu kveikir níu ára gömul stúlka, Lilja Rán Gunnarsdóttir, ljósin á trénu. Lilja Rán rekur ættir bæði til Noregs og Íslands. Gerður G. Bjarklind kynnir dagskrána en meðal þeirra sem koma fram eru Sigríður Thorlacius og Helgi Björnsson, sem
syngja jólalög ásamt hljómsveit. Heyrst hefur að Giljagaur, Gluggagægir og Bjúgnakrækir verði á sveimi á Austurvelli og ætli að segja börnunum sögur og syngja jólalög. Á jólatrénu er jólaórói Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra en þeir hafa jafnan prýtt jólatréð á Austurvelli. Það er einmitt Giljagaur sem er níundi jólasveinninn í jólaóróanum. Bubbi Morthens og Linda Björg Árnadóttir leggja félaginu lið með túlkun sinni á Giljagaur – Bubbi hefur gert kvæði um
Giljagaur og Linda Björg hannaði óróann. Allur ágóði af sölu óróans rennur til starfs í þágu fatlaðra barna og ungmenna. Reykjavíkurborg hefur frá upphafi stutt við málefnið. Dagskrá hátíðarinnar verður túlkuð á táknmáli, heitt kakó og kaffi mun verma kaldar hendur og bílastæðahúsið í Ráðhúsinu verður opið til að auðvelda gestum aðgengi að hátíðarsvæðinu. Kveikt verður á jólaljósum Oslóartrésins á sunnudaginn.
Núvitund
Horfast í augu við erfiðar tilfinningar
V
Nú getur þú skipt um framhlið umgjarðarinnar og breytt þannig um útlit - allt eftir þínu skapi!
ið komumst ekki hjá því að upplifa erfiðar tilfinningar. Tilfinningar eins og depurð, sorg, kvíði, reiði o.fl. eru bara hluti af litrófi allra tilfinninga. Sem manneskjur sitjum við uppi með upplifun á þessum tilfinningum rétt eins og öðrum þægilegum og skemmtilegum tilfinningum eins og gleði, tilhlökkun, o.fl. Það er algengur misskilningur að hamingjan felist í því að vera alltaf glaður og upplifa bara jákvæðar tilfinningar. Það er okkur hins vegar algjörlega ógerlegt. Samt sem áður getum við lært að takast á við þessar erfiðu tilfinningar á uppbyggilegan hátt og lifa með þeim í sátt og samlyndi. Við getum lært að upplifa þær án þess að leyfa þeim að lita allt líf okkar eða taka stjórnvölinn. Margir eyða gífurlega mikilli orku og tíma í að forðast þessar tilfinningar, til dæmis með því að borða óhóflega, drekka áfengi eða vera stanslaust upptekin. Þetta getur tekið ótrúlega á og haft neikvæð áhrif á líf fólks. Hvernig væri það að vera hugrökk og hreint og beint horfast í augu við þessar erfiðu tilfinningar? Hversu frelsandi væri það að þurfa ekki alltaf að vera á varðbergi eða grípa til aðgerða þegar þær banka upp á hjá okkur? Að geta lifað í sátt og samlyndi með þetta litróf tilfinninga sem spilar fjölbreytt lög á strengi taugakerfisins okkar daglega. Það getur verið óhugnanleg tilhugsun að leyfa þessum tilfinningum bara að koma. Stundum er eins og þær taki nánast við stjórninni og við ráðum ekki við okkur sjálf þegar við upplifum þessar tilfinningar. En við getum lært að upplifa þær án þess að detta algjörlega inn
VIÐHORF
KRINGLUNNI 2. HÆÐ | HAGKAUPSHÚSINU, SKEIFUNNI | SPÖNGINNI, GRAFARVOGI | SMÁRALIND, 1 HÆÐ.
Nýtt sleipiefni sem getur aukið líkur á getnaði
Sigrún Þóra Sveinsdóttir sálfræðingur
í tilfinninguna og „leyfa“ henni að stýra okkur. Með því að þjálfa núvitund lærum við að vera í áhorfendasætinu og fylgjast með upplifunum okkar. Fylgjast með tilfinningum, skynjunum og hugsunum svífa í gegnum meðvitund okkar eins og ský á himninum, þannig getum við séð fyrir okkur þessar erfiðu tilfinningar. Þær koma og fara í gegnum meðvitund okkar. Þar að auki hjálpar núvitund okkur að fara ekki inn í tilfinninguna, heldur átta okkur á því og vera meðvituð um það að við erum að upplifa tilfinninguna, við erum að fylgjast með henni. Það er stór munur á því og að „vera“ tilfinningin sjálf og að upplifa hana. En stundum er auðvelt að trúa því þegar við upplifum sterkar tilfinningar, hvort sem þær eru þægilegar eða erfiðar, að við „séum“ tilfinningin. Hefðbundnar æfingar í núvitund felast í því að beina athyglinni að ákveðni upplifun án þess að dæma hana og með opnum huga. T.d. andardrættinum, líkamanum, hugsun eða tilfinningu. Í framhaldi af því er markmiðið að draga athyglina að upplifuninni (t.d. andardrættinum) þegar athyglin fer annað, eins og að hugsunum eða hljóðáreiti. Þá er mikilvægt að átta sig á því að athyglin fer á endanum í burtu og markmiðið er ekki að halda athyglinni fastri að upplifuninni (andardrættinum í þessu tilfelli) heldur einfaldlega að færa athyglina með mildi að upplifuninni eins oft og þörf er á. Með því að þjálfa núvitund getum við lært bæði að leyfa hlutum að vera eins og þeir eru og valið að beina athygli okkar að því sem við kjósum helst. Stundum er nauðsynlegt fyrir okkur að leyfa hlutunum að vera eins og þeir eru. Eins og þegar við upplifum erfið tímabil í lífi okkar er nauðsynlegt fyrir okkur að leyfa okkur að upplifa erfiðar tilfinningar, leyfa þeim að koma og fara.
Dreifingaraðili: Ýmus ehf.
VERT
12 GÓÐ BÓK
Með því að þjálfa núvitund lærum við að vera í áhorfendasætinu og fylgjast með upplifunum okkar. Fylgjast með tilfinningum, skynjunum og hugsunum svífa í gegnum meðvitund okkar eins og ský á himninum.
BRYNHILDUR GEORGÍA BJÖRNSSON BR
, FELUM Í T S I FÆDD ÐUM, Ö T S A S ES T BJÓ Á B GIFTIS G O N JÓIN SÓTTI S INNUM FIMM S
ÖRLAGASAGA Ragnhildur Thorlacius fréttamaður skráði.
Fim Fimmtug flúði Brynhildur Georgía Ísafjörð og sitt fjórða hjónaband. Hún fór til Þýskalands til þess að deyja. Viku síðar var Brynhildur Georgía komin á fast með 16 árum yngri manni. Geor
ÁÐUR ÓBIR TAR HEIMILDIR
NÝ BÓK EFTIR HÖFUND LEYNIGARÐS
TÝNDA HAFIÐ JJohanna ohann Basford er drottning litabókanna. ÞÞessi essi æ ævintýralega litabók kemur samtímis úútt í ótal löndum! um! KOM Í 36 L IN ÚT YFIR ÖNDUM EINT 2.000.000 AKA SELD !
MEST SELDA BÓK S SUMARSIN I! D Á ÍSLAN
TI VINSÆLAS LITABÓKA R HÖFUNDU Í HEIMI! !
50
1 kr.
ÞAÐ ERU KRÓNUDAGAR Í
Fullt verð: 19.900,TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:
1 kr. við kaup á glerjum
Fullt verð: 14.900,TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:
1 kr. við kaup á glerjum
KRINGLUNNI 2. HÆÐ | HAGKAUPSHÚSINU, SKEIFUNNI | SPÖNGINNI, GRAFARVOGI | SMÁRALIND, 1 HÆÐ.
bílar
Helgin 27.-29. nóvember 2015
Opel Astra hlýtur Gullna stýrið 2015 Nýr Opel Astra hreppti á dögunum eftirsóknarverðustu viðurkenningu bílaiðnaðarins í millistærðarflokki, Gullna stýrið eða „Golden Steering Wheel“. Nýjasta útgáfan af Opel Astra kom á almennan markað í október síðastliðnum. Þýsku miðlarnir Auto Bild og Bild am Sonntag standa saman að „Golden Steering Wheel“ viðurkenningunni og er dómnefndin skipuð lesendum, sérfræðingum og atvinnumönnum í akstursíþróttum. Dr. Karl-Thomas
Neumann, forstjóri Opel í Þýskalandi og Tina Müller veittu verðlaununum viðtöku. Þar kom fram að Opel Group hefði þegar tekið við rúmlega 40 þúsund pöntunum á bílnum. Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri bílasviðs hjá Bílabúð Benna, umboðsaðila Opel, segir að Opel Astra verði örugglega vel tekið af Íslendingum. „Við erum þegar farin að fá margar fyrirspurnir og bíðum nú eftir að fá hann til landsins.“
Dr. Karl-Thomas Neumann tekur við Gullna stýrinu fyrir Opel Astra.
ReynsluakstuR Volkswagen Caddy tRendline
Láttu okkur sjá um prentreksturinn. 40% hraðvirkari prentarar
Öruggari prentun 40% minni prentarar Hagkvæmari prentun Auðkenning
Opin Kerfi // Höfðabakka 9 // 110 Reykjavík // 570 1000 // ok.is
Liðir - bólgur
CURCUMIN • • • •
Allt að 50 sinnum áhrifameira en hefðbundið Túrmerik!
Liðamót Bólgur Gigt Hjarta- og æðakerfi
CURCUMIN (gullkryddið) er virka innihaldsefnið í Túrmerik rótinni og hefur verið notað til lækninga
Gullkryddið
2000 ár í Asíu. Hátt í 3.000 rannsóknir hafa verið gerðar á þessari undrarót undafarna áratugi.
Fáanlegt í nær öllum apótekum landsins, Heilsuhúsið, Hagkaup, Fjarðarkaup, Orkusetrið, Lifandi Markaður, Sportlíf, Heilsuver, Heilsuhornið Blómaval, Heilsulausn.is og Heimkaup
25% afsláttur af linsum í netklúbbnum okkar! Skráðu þig í netklúbbinn okkar á prooptik.is og þú færð 25% afslátt af linsum í öllum verslunum Prooptik
Sími: 5 700 900 - prooptik.is
Volkswagen Caddy er snilldar fjölskyldubíll. Ljósmyndir/Hari
Ævintýralega fjölhæfur Caddy Hinn sívinsæli og knái sendiferðabíll Volkswagen Caddy fæst nú í nýrri útfærslu, með gluggum á rennihurðunum og sætum fyrir fimm til sjö manns. Hann er með rýmsta skottið á markaðinum og er fáanlegur með dísil-, bensín- og metanvél. Ef þú vilt rúmgóðan og sparneytinn fjölskyldubíl sem býður upp á að breytast skyndilega í sendiferða- eða ævintýrabíl, þá er Volkswagen Caddy Trendline, eða Daddy, algjörlega þinn bíll.
F
jölskyldubíll er ekki það fyrsta sem maður fjölskyldubíll sem getur á einu augabragði breyst í hugsar við að berja Volkswagen Caddy augum. sendiferðabíl. Sem sagt bíll fyrir fjölhæfa. Daddy-inn Karlar í bláum samfestingi með hamar við er reyndar hálfgert rúgbrauð í dulargervi því það er hönd koma frekar upp í hugann en vísitölufjölskylda hægur leikur að kippa aftursætunum úr bílnum og enda hefur Caddy-inn hefur verið einn vinsælasti litli skella þar tvíbreiðu rúmi, tjaldi, skíðum eða hjóli. sendiferðabíll meginlandsins frá því hann kom fyrst Þetta er nefnilega ævintýrabíll, sem eyðir töluvert á markað árið 1978. Nú hefur Volkswagen bætt við minna en stór jeppi, og það hafa frændur okkar hann stórum gluggum á rennihurðFinnar uppgötvað þar sem Daddyarnar og rúmgóðum aftursætum inn er í öðru sæti yfir vinsælasta og útkoman er einn skemmtilegasti fjölskyldufólksbílinn. Verð; 3.770.000 kr. fjölskyldubíllinn á markaðinum.
Ætti að heita Daddy
Trend and fun pakki 190.000 aukalega (samlitur, multimedia tæki, usb tengi og leðurstýri) Caddy Beach version: 800.000 aukalega ( fortjald, rúm, hillur og hólf, innbyggð borð og stólar )
Sparneytinn og á viðráðanlegu verði
Þetta er algjör snilldar fjölskyldubíll Fullt af litlum geymsluhólfum og í rauninni skil ég ekki af hverju fyrir alla farþega, auðveldar isoVolkswagen nefndi hann ekki alveg fix barnastóla festingar, þægilegar upp á nýtt Daddy í stað Caddy rennihurðir og flennistórir gluggar „Trend and fun“. Ég skil reyndar sem koma í veg fyrir bílveiki barna, „Trend and fun“ pælinguna, því virkilega rúmgott farangursrými á Eiginleikar: þetta er útfærslan sem býður upp á bæði 5 manna og 7 manna bílnum Eyðsla: 4,5/100 fjölbreyttara og ævintýralegra líf, og usb-hleðsla á milli sætanna, gera Farangursrými: 750 l í 5 manna og en þetta er líka algjör Daddy. Bíll ekkert nema auka ánægjuna með 530 l í 7 manna. sem býður feðrum upp á að gera allt þennan bíl sem auk þess er spar Cruise control í einu; sækja börnin, kaupa í matinn neytinn og á viðráðanlegu verði. City emergency break og skella sér í ræktina, allt saman Það eina sem ég saknaði í þessum Blue motion technology: vél beint eftir vinnu með nóg pláss fyrir annars dæmalaust góða bíl var hiti drepur á sér í kyrrstöðu tuttugu töskur og innkaupapoka í í sætunum. En viti menn, comfort skottinu, með þrjú börn í aftursætvalkosturinn býður upp á svoleiðis inu, eða fimm vilji svo til að faðirinn eiginlega nauðsynleg þægindi hér á sé á Maxi Daddy sem rúmar 7 farþega. hjara veraldar og þar að auki kælingu í hanskahólfinu, Það eina sem mín börn settu út á bílinn var að hann sem ætti að koma sér sérdeilis vel sumarfríinu. lítur út eins og sendiferðabíll og því er ekki að neita. Halla Harðardóttir En það er ekkert til að skammast sín fyrir. Daddy-inn kemur til dyranna eins og hann er klæddur; fjölhæfur halla@frettatiminn.is
Helgin 27.-29. nóvember 2015
Kunnuglegt andlit
Tindrandi Frostrós að hætti Jóa Fel Glitrandi fögur súkkulaðiterta með þunnum og stökkum toffí- og krókantbotni. Lagskipt með mjúkum súkkulaðibotnum og fersku hindberjahlaupi. Fyllt með flauelsmjúku rjómasúkkulaðikremi og hjúpuð með drifhvítum sykurmassa.
Gamlar ljósmyndir á merkispjaldið Farðu í gegnum gömlu albúmin og skannaðu inn gamlar fjölskyldumyndir og prentaðu þær út á þykkan pappír. Næst klippirðu myndirnar út og notar gatara til að gera á þær gat í einu horninu og stingur litlum bandi eða borða í gegn. Þetta notarðu sem merkispjöld á jólagjafir. Gjöfin til afa getur verið merkt með mynd af honum þegar hann var barn, eða jafnvel af æskuheimilinu hans. Að
sjálfsögðu er líka hægt að nota nýjar myndir, þar á meðal myndir af yngstu fjölskyldumeðlimunum með jólasveinahúfu á
höfði. Merkimiðana er svo hægt að hengja á jólatréð eða setja í ramma, í stað þess að láta þá lenda í ruslinu.
Ómissandi á veisluborðið
Holtagarðar & Smáralind & Kringlan & Garðabær & Hringbraut
Ilmandi heimalagað rauðkál með eplum Rauðkál er án efa jólalegasta meðlætið. Það hentar vel með jólasteikinni, fiski og ofan á samloku með köldum sneiðum af hamborgarhrygg eða kalkúni. Þar að auki er rauðkálið afar hollt enda sneisafullt af trefjum og nauðsynlegum næringarefnum og vítamínum. Hér er einföld uppskrift að heimalöguðu rauðkáli með eplum: Hráefni 2 msk matarolía 8 bollar af rauðkáli, skorið í ræmur 1 niðurskorinn laukur 2 græn epli, afhýdd og skorin í litla bita 1 ½ tsk salt svartur pipar 3 msk sykur
2 msk vatn 3 msk borðedik Aðferð Hitið olíuna í meðalstórum potti. Hrærið rauðkálinu saman við og lauknum og steiktu þar til það fer að linast. Settu eplin, vatn, salt og pipar út í. Settu lok á pottinn og láttu malla í 25 mínútur.
Helltu ediki og sykri saman við. Láttu malla í 5 til 6 mínútur til viðbótar. Berið fram. Rauðkálið er líka hægt að sjóða með nokkra daga fyrirvara og geyma í loftþéttum umbúðum í kæli. Þá er það hitað upp áður en það er borið fram eða borðað kalt.
GILDRA FYRIR BÓKAORMA „Hröð og óvænt … hvergi dauður punktur. Frábær spennusaga.“ GH / Vikan „Við gætum eignast nýja glæpasagnadrottningu.“ TE / Sirkústjaldið „Skemmtileg og spennandi glæpasaga.“ BB / Fréttablaðið
Vildarverð: 5.499.Verð: 6.999.-
Hrólfs saga
Litlar byltingar
Vildarverð: 4.999.Verð: 6.499.-
Vildarverð: 4.999.Verð: 6.499.-
Fjallkonan
Vildarverð: 4.899.Verð: 6.499.-
Austurstræti 18
Álfabakka 14b, Mjódd
Hafnarfirði - Strandgötu 31
Ísafirði - Hafnarstræti 2
Skólavörðustíg 11
Kringlunni norður
Keflavík - Sólvallagötu 2
Vestmannaeyjum - Bárustíg 2
Laugavegi 77
Kringlunni suður
Akureyri - Hafnarstræti 91-93
Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Hallarmúla 4
Smáralind
Akranesi - Dalbraut 1
Vegur Vindsins
Vildarverð: 3.999.Verð: 5.499.-
540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is
Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Gildistími Vildarverða er frá 27. nóv, til og með 30. nóv. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl.
varúð! bar vika 47
3. Metsölulisti Eymundsson Ungmennabækur
„Fantagóð og spennandi bók.“ G u ð r í ð u r H a r a l d s d ó t t ir / V ik a n
bbbb „Einkar vel skrifuð saga ...“ Á r n i M at t H í a s s o n /
vika 47
2.
bbbb „… einkar fínn bræðingur af forneskju og nútíma, bráðspennandi saga og skemmtilega hryllileg “ Á r n i M at t H í a s s o n / M o r G u nbl a ði ð
Metsölulisti Eymundsson Barnabækur
1
2
Barnabækur 1.–22.nóv 2015
Barnabækur 1.–22.nóv 2015
bbbbb
varúð! Getur aukið áhuga á vísindum
ath.
Hætta á stórauknum áhuga á goðafræði
„... brjálæðislega fyndin – frábær saga sem fjallar um verðug málefni frá gelgjulegu sjónarhorni. Það er erfitt að leggja þessa fallegu og fyndnu bók frá sér.“ H a l l a Þ ó r l a u G ó s k a r s d ó t t ir / F r é t ta bl a ði ð
„Sögurnar hans afa eru bæði bráðfyndnar og stútfullar af fróðleiksmolum.“ H a l l a Þ ó r l a u G ó s k a r s d ó t t ir / F r é t ta bl a ði ð
rnabækur* vika 47
2. Metsölulisti Eymundsson Ungmennabækur
bbbb Hall a Þórl auG ósk ar sdót t ir / F r é t ta bl a ði ð
bbbb H a l l a Þ ó r l a u G ó s k a r s d ó t t ir / F r é t ta bl a ði ð
„Frábær bók! a r n ó r b j ö r n s s o n, 17 Á r a
ath.
Getur framkallað öflug heilabrot
varúð!
Ísköld bók um sjóðheitt málefni
Getur aukið áhuga á umhverfisvernd
Fyrir alla sem eru enn að stækka
Stútfull af prakkarastrikum
* Lestur er ávanabindandi og getur skapað fjörugar umræður. Getur valdið auknum orðaforða og víðsýni. Takist inn í skömmtum sem hæfa hverjum og einum. Má deila með öðrum að vild. Bráðsmitandi!
w w w.forlagid.i s | Bókabúð Forlags in s | F i sk i slóð 39
komnar komnaraftur aftur
Loksins *leggings *leggings háar háarí íí *leggings háar 20% 20% afsláttur afsláttur 20% afsláttur Allar yfirhafnir Loksins Loksins Loksins Loksins Loksins Loksins komnar aftur mittinu mittinu mittinu áfram með afaf af öllum öllum vörum vörum öllum vörum komnar komnar aftur aftur komnar aftur mnar mnar aftur aftur mnar aftur *leggings háar í 20% afsláttur 30% afslætti Loksins Loksins til til 17.júní júní 17. júní *leggings háar háarí íí *leggings háar eggings gings háar háar í til í 17. eggings háar í*leggings mittinu
56
tíska og útlit
Helgin 27.-29. nóvember 2015
R auði dRegillinn BandaRísku tónlistaRveRðlaunin
af öllum vörum komnar aftur komnar aftur mittinu mittinu mittinu mittinu mittinu mittinu
kr. kr.5500 5500. ..
17. júní *leggings háar til í *leggings Túnika Túnika háar í Túnika Peysa mittinu mittinu kr. kr. 3000 3000 kr. 3000 Verð: 8.900 kr. .vörur, Frábær Frábær verð, smart smart vörur, Frábær verð, smart vörur, Túnikaverð, Stærðir: 42 48 . vörur, .. . .. Frábær kr. 3000 góð góð þjónusta þjónusta góð þjónusta verð, smart
kr. 5500 kr.5500 5500 kr. 5500 r.kr.5500 5500 kr. kr. 5500 kr. 5500
kr. 5500
góð þjónusta
góð þjónusta
. vörur, .Frábær góð þjónusta Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, Frábær verð, smart bær verð, verð, smart smart vörur, vörur, ær verð, smart vörur, verð, smart vörur, Frábær verð, smart vörur, Frábær góð góð þjónusta þjónusta góð þjónusta góð góð þjónusta þjónusta góð þjónusta
Flottur Flottur Flottur Gallabuxur Tökum Tökum upp upp nýjar nýjar vörur vörur daglega daglega Tökum upp nýjar vörur daglega Flottur sumarfatnaður Flottur sumarfatnaður Tökum upp nýjar vörur daglega Verð 15.900 kr. Flottur sumarfatnaður Gallabuxur Bláu Bláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni ·S. 588 S. 588 4499 4499 ∙ Opið ∙Opið Opið mán.mán.fös. fös. 12-18 12-18 ∙ laug. laug. 11-16 11-16 Bláu húsin Faxafeni ·588 588 4499 ∙nýjar mán.12-18 ∙∙laug. 11-16 Tökum Tökum upp nýjar vörur vörur daglega daglega Tökum upp nýjar vörur daglega Tökum Tökum upp upp nýjar nýjar vörur vörur daglega daglega Tökum upp nýjar daglega Bláu húsin Faxafeni · ·S.S. 4499 ∙upp Opið mán.fös. 12-18 ∙fös. laug. 11-16 sumarfatnaður 5vörur litir: gallablátt, sumarfatnaður Tökum upp nýjar vörur daglega
Tökum upp nýjar vörur daglega
sumarfatnaður
15.900 kr. svart, hvítt, blátt, Bláu húsin Faxafeni ·· 12-18 S. 4499 ∙4499 Opið mán.fös. 12-18 ∙ fös. laug. 11-16 áuFaxafeni húsin Faxafeni S. 588 4499 Opið mán.fös. 12-18 ∙·588 11-16 Bláu Bláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni S. S.laug. 4499 ∙11-16 Opið Opið mán.mán.fös.fös. 12-18 12-18 ∙ laug. laug. 11-16 11-16 húsin Faxafeni ·588 S. 588 ∙ ∙Opið mán.12-18 ∙ ∙laug. 11-16 Faxafeni Faxafeni · S.· ·588 588 4499 4499 ∙ Bláu Opið ∙∙Opið Opið mán.mán.fös. fös. 12-18 12-18 ∙laug. ∙4499 laug. 11-16 11-16 nin S.S.·588 4499 ∙Verð mán.fös. ∙588 laug. 5 litir: gallablátt, ljóssand. svart, hvítt, blátt, Stærð 34 - 48 ljóssand. Stærð 34 - 48
Flottur Flottur Flottur Gallabuxur sumarfatnaður sumarfatnaður Kvarterma Kvartermapeysa peysaáá Verð 15.900 kr. sumarfatnaður 12.900 kr. Kvarterma peysa Kvarterma peysa 12.900 5 litir:á gallablátt, Kvarterma peysaáá kr.
Betri buxurnar
svart, hvítt, 3blátt, kr. 12.900 3litir litir Kvarterma peysa kr. á 12.900 12.900 kr. ljóssand. Stærð 36 3 litir 12.900 3 kr.litir 36--52 52 3 litir Stærð 34 -Stærð 48 Stærð 36 52 3 litir Stærð 36 - Stærð 36 - 52 52 Kvarterma Kvarterma peysaáá kr. Buxur áápeysa 15.900 Stærð 36 - 52 Buxur 15.900 kr. 12.900 kr. Kvarterma Buxur peysa á 12.900 kr. á 15.900 kr. Buxurkr. á315.900 kr. 5litir litir Buxur á 15.900 5 litir 12.900 kr.5 litir 3 litir Buxur á 515.900 kr. 5 litir Stærð Stærð 34 - 48 36 52 litir 34 3 litir Stærð 36-52- 48 Stærð 34 -Stærð 48 Verð: 5 litir Stærð 34 48 Stærð34 36 - 52 Stærð 48 Stærð 34 - 4813.900 kr. Buxur Buxuráá15.900 15.900kr. kr.
Buxur á 15.900 kr. 55litir litir Litur: Stærð 5 litir Stærð34 34--48 48 svart Stærð 34 - 48
Stærð: 34 - 48
Verð 11.900 kr. 11.900 kr. Verð 3 litir: blátt,3grátt, svart. grátt, svart. litir: blátt, Stærð 36 - 46 Stærð 3611.900 - 46 88 –1 . 11 –1 ga . 11 - rennilás neðstVerð á skálm kr. Opið virkrk aada gaklkl da
88 –1 aga kl. 11–1
a-1ad rk 5d5aga kl. 11 ið 11 pga .vi klvi Oda -1 –1 Opið laugarar 11 ið da . rk p kl O kl.-11 55 ga -1-1 ga da Stærð 36 46 . 11 a kl8kl ug rk 8 a–1 la vi ð ð –1 ag dkld pi pi O arar gga a–1 udau aOkl. 11 Opp laala ag ag . 11 ið d 5 8. 11 a g -1 rk 11 11 vi . . rennilás neðst á skálm kl kl ið ið rk p vi ga ga O O ð da Opið laugarda 11-1O5Opipið virka 11-15 3 litir: blátt, grátt, svart. - rennilás neðst á 8skálm Opið vi
. –18 ð laugardadagagaklkl. . 11-15 . 11 gaaklkl daag ad Opi ð laugar Opið ðuvigrkar Opila -15 Opi ga kl. 11
Opið laugarda
Laugavegi 178 555 1516 Laugavegi 178| Sími | Sími 555 1516
gi 178 | Sími 555 1516
Kíkið á myndir og verð á Facebook Kíkið á myndir og verð á Facebook
Kíkið á myndir og verð á Facebook Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Kíkið á myndir og verð áog Facebook Kíkið á myndir verð á 178 Facebook Laugavegi 178 Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Laugavegi | Sími| 555 1516
Laugavegi 178 |178 Sími 555555 1516 Laugavegi | Sími 1516
Laugavegi 178 | Sími 555 1516
Kíkið á myndir og verð áog Facebook Kíkið á myndir verð
Kíkið á myndir og verð á Facebook
Facebook á Facebook Kíkið á myndir og verð ááFacebook
Kíkið á myndir og verð áog Facebook Kíkið á myndir verð
Drengirnir í One Direction hlutu verðlaun sem besti flytjandinn árið 2015. Harry Styles nýtti tækifærið og klæddist blómajakkafötum úr smiðju Gucci.
Glimmerskikkjur og blómajakkaföt Bandarísku tónlistarverðlaunin, American Music Awards, voru afhent í Los Angeles vikunni. Rauði dregillinn var stjörnum prýddur og þar voru ungstirnin í aðalhlutverki, enda sópuðu þau að sér verðlaunum á hátíðinni. Karlkynið vakti ekki síður athygli en kvenkynið á rauða dreglinum, enda með eindæmum skrautlegir og flottir í tauinu. Gegnsætt og glimmer var hins vegar áberandi hjá kvenkyns stjörnunum.
SPARIKJÓLAR Á BLACK FRIDAY
20%
CURVY SKVÍSUR
Þægindin voru í fyrirrúmi hjá Nick Jonas sem klæddist gráum jakkafötum og hvítum rúllukragabol.
Skoðaðu úrvalið í netverslun www.curvy.is eða komdu við í verslun okkar að Fákafen 9 AF ÖLLUM VÖRUM Aðeins föstudaginn 27.nóvember Afgreiðslutímar í verslun okkar að Fákafeni 9 11-18 alla virka daga 11-16 á laugardögum
L Zala er kannski ekki frægasta nafnið í Hollywood, en söngkonan vakti athygli fyrir klæðaval sitt á hátíðinni. Einhverjir vildu meina að hér væri Úrsúla, vonda nornin úr Litlu hafmeyjunni, mætt á svæðið.
KJÓLL VERÐ 9.990 KR
Fákafeni 9 | Sími 581-1552 | www.curvy.is www.curvy.is - S: 5811552
Jenner systurnar, Kendall og Kylie, geta líklega gert nánast allt sem þeim dettur í hug þegar kemur að klæðavali, þær slá alltaf í gegn.
Ciara fylgdi gegnsæja trendinu sem má ef til vill rekja til kjólsins sem Beyonce klæddist á Met galakvöldverðinum fyrr á árinu. Hvað sem því líður þá tók Ciara sig afar vel út á rauða dreglinum.
KRAFTMESTA
BLANDAN OKKAR AF Q10 ÓMÓTSTÆÐILEGAR Q10 SERUM PERLUR SEM DEKRA VIÐ HÚÐINA
58
Gleðileg jól og farsælt komandi ár Merry Christmas and a happy new year
tíska og útlit
Helgin 27.-29. nóvember 2015
Íslensk hönnun heilari og hönnuður sameina kr afta sÍna
Eygló Heilstulind Langholtsvegi 17 / 104 Reykjavík
MARGSKIPT GLER
2FYRIR1 Þú kaupir margskipt gler og færð önnur í sama styrk í kaupbæti!
Andlega þenkjandi hönnuðir
Gæðagler frá Frakklandi!
KRINGLUNNI 2. HÆÐ | HAGKAUPSHÚSINU, SKEIFUNNI | SPÖNGINNI, GRAFARVOGI | SMÁRALIND, 1 HÆÐ.
Virknin kemur úr náttúrunni
ADV_MORPH_pagina_INGLESE_MORPHOSIOS 2014 27/02/14 11:48 Pagina 1
Íslenska ullin heillaði Kolbrúnu Ýri Gunnarsdóttur fatahönnuð þegar hún sneri heim úr námi frá Barcelona. Fyrir ári hannaði hún línu sem samanstendur af fallegum prjónaflíkum og samhliða því hannaði hún hringa ásamt Helgu Mogensen, en hugmyndina fengu þær í langri bílferð um landið. Nú er önnur skartgripalína á leiðinni frá þeim. Sú ber heitið Kyrrð og hægt verður að líta dýrðina augum á jólamörkuðum á aðventunni.
É
g kynntist skartgripahönnuði þegar ég var að selja hönnunina mína í Kirsuberjatrénu. Við fórum svo í ferðalag saman þar sem við þurftum að eyða miklum tíma saman í bíl. Þar kynntumst við betur og úr varð þetta samstarf,“ segir Kolbrún, og á þá við Helgu Mogensen skartgripahönnuð. Saman hönnuðu þær hringa úr silfri undir nafninu Iidem.
Kjúka og kyrrð
Morphosis hárlínan frá Framnesi:
Þykkara og sterkara hár - Gæðahárvörur með mjög virkni Þétt og mikið hár ber ekkiöflugri einungis
Kraftar Miðjarahafsins
vott um heilbrigði og fegurð heldur
Morphosis Densifying-línan fyrir viðkvæmt og fínt hár. líka öryggi frá ogFramesier sjálfsálit. Hún örvar hárvöxt, virkjar blóðrásina, stuðlar að þykkara hári og styrkir hársekkina og hárstráin. Hún innheldur stofnfrumur úr eplum sem hefur Bláberjaþykkni, prótein, vítamín ogöldrunar verið sýnt fram á að stuðla að endurnýjun og fresta merkjum í húð og hári.stofnfrumur úr eplum eru grunnurinn
til að stöðva niðurbrot og stuðla að þéttleika með því að örva hársekkinn. Fyrir sterkari og heilbrigðari hárrót. Eingöngu selt á hárgreiðslustofnum
„Heitið er fengið úr latnesku og þýðir kjúka, en aðaláherslan hjá okkur var að framleiða hringa sem væri líka hægt að hafa yfir kjúkunni. Í hönnunarferlinu höfðum við einnig í huga að hægt væri að nota hringana við mörg tilefni. Þeir eru því stílhreinir sem gerir það að verkum að einnig er hægt að bera marga í einu.“ Nú, ári seinna, hafa þær stöllur hannað nýja línu þar sem þær vinna áfram með hringformið, en nú í formi hálsmena. „Hálsmenalínan nefnist Kyrrð og tengist nafngiftin því að hringur er tákn um eilífð, miðju eða kjarna og við unnum með hönnunina út frá því. Helga er auk þess heilari og við erum því svolítið andlega þenkjandi, með orkusteina hér og þar og fleira í þeim dúr,“ segir Kolbrún og hlær.
Íslenska veðurfarið veitir innblástur
Kolbrún lærði fatahönnun úti í Barcelona og þar liggur áhuginn, Eingöngu selt á hárgreiðslustofum
framesi.is
Helga Mogensen og kolbrún ýr gunnarsdóttir verða á jólamarkaði í tjarnarbíói um helgina. saman hafa þær hannað tvær skartgripalínur, IIdem og Kyrrð, sem innihalda hringa og hálsmen úr sirlfri.
þó svo að tvær skartgripalínur hafi nú litið dagsins ljós. „Ég varð upptekin af veðráttunni eftir að ég kom heim og hef því hannað mikið út frá henni.“ Í fyrra kom út lína frá Kolbrúnu sem samanstóð meðal annars af grófprjónuðum peysum. „Hugsunin var að hanna ullarflík sem andar þannig að manni verði ekki of heitt í flíkinni innandyra en verði samt ekki kalt utandyra,“ segir Kolbrún. Á vinnustofu sinni í Brautarholti 28 undirbýr hún nú aðra línu og notast hún nú við þunna ull. Kolbrún mun opna vinnustofu sína í dag, föstudag, milli klukkan 17 og 19 þar sem gestum og gangandi býðst að fylgjast með vinnuferlinu, bæði þegar kemur að fatnaði og skartgripum. „Um helgina verðum við á jólamarkaði í Tjarnarbíói og 5. desember munum við taka þátt í jólamarkaði Pop-Up verslunar í Hafnarhúsinu,“ segir Kolbrún. Það er því ljóst að margt verður í boði fyrir unnendur íslenskrar hönnunar á aðventunni. Erla María Markúsdóttir erlamaria@frettatiminn.is
NÝJAR SUMAR VÖRUR
tíska og útlit 59
Helgin 27.-29. nóvember 2015
Beyoncé hannar fyrir Topshop
Í
þrótta- og götufatnaður, hannaður af söngkonunni Beyoncé Knowles, er væntanlegur í verslanir Topshop á næsta ári. Beyoncé mun hanna línuna í samstarfi við Arcadia, sem er í eigu Topshop stofnandans og milljónamæringsins Philip Green. Línan mun líklega ganga undir nafninu Parkwood Topshop Athletic. Í tilkynningu frá söngdívunni kemur fram að hún hefði ekki getað hugsað sér betri samstarfsaðila. „Að vinna með þróunarteymi Topshop og að búa til þessa línu hefur verið spennandi og ég hlakka til að vinna enn frekar með þeim,“ sagði Beyoncé um samstarfið. Línan mun innihalda fatnað og fylgihluti í íþrótta- og götustíl, en óhætt er að áætla að um engin venjuleg föt í ræktina verði að ræða. Beyoncé er ekki ókunnug fatahönnunarheiminum, en hún hefur áður hannað undir merkinu Deréon ásamt móður sinni, Tinu Knowles. Línan verður fáanleg í 20 löndum næsta sumar og verða aðdáendur Beyoncé á Íslandi að bíða og krossa fingur um að línan rati í verslanir á Íslandi.
Buxnadagar 20% afsláttur af öllum Buxum! stærðir: 36-52
Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is
Fæst í Heilsuhúsinu, Blómaval, Gló Fákafeni og völdum verlsunum Lyfju
60
Helgin 27.-29. nóvember 2015
Þjáist þú af síþreytu? Þreyta er hvorki óalgeng né óþekkt meðal Íslendinga. Þreyta og afleiðingar hennar eru með algengustu kvörtunum þeirra sem leita til heimilislækna. Á undanförnum árum hefur orðið æ algengar að fólk kvarti yfir þreytu sem virðist ekki eiga sér neinar sérstakar
orsakir. Sú þreyta, sem nefnd hefur verið síþreyta, er töluvert frábrugðin venjulegri þreytu. Hún er bæði alvarlegri en venjuleg þreyta, sem stafar af mikilli vinnu og miklu álagi. Síþreyta er líkamlegt ástand sem getur herjað á fólk á öllum aldri, af báðum kynjum.
Eftirfarandi einkenni hafa verið talin algeng:
n Kvíði
n Hálsbólga
n Óregla á hægðum
n Þunglyndi
n Ljósfælni
n Munn- og augnþurrkur
Kossasótt sem leggst ekki á einhyrninga
Einkirningasótt er veirusýking af völdum Epstein-Barr veirunnar. Sýkingin leggst á börn og ungt fólk. Hjá ungum börnum er hún oft einkennalaus en veruleg einkenni geta komið fram í einstaklingum á aldrinum 10-25 ára og verið sýnileg í allt að 1-3 mánuði. Einkirningasótt hefur ekkert með einhyrninga að gera þó svo að sum börn vilji
meina það. Ebstein-Barr veiran finnst í munnvatni og getur því smitast milli einstaklinga með kossum. Veirusýkingin er því stundum nefnd kossasótt. Veiran getur einnig borist með andrúmsloftinu. Frá smiti líða venjulega 30-50 dagar þar til einkennin koma fram. Einkirningasótt stendur yfirleitt yfir í 2-4 vikur og er hættulaus ef ráðleggingum er fylgt. Mótefni sem myndast gegn veirunni endast ævilangt. Þess vegna er ekki hægt að fá einkirningasótt nema einu sinni. Í 3% tilfella hefur sjúkdómurinn fylgikvilla.
Bensínlaus og búin/nn á því
Þ
eir eru býsna margir sem koma til læknis og kvarta um orkuleysi, slappleika og slík almenn óljós einkenni og í flestum tilvikum er svo sem um minniháttar vanda að ræða, einhvers konar flensu eða tímabundið álag sem engu að síður getur haft umtalsverð áhrif á líðan viðkomandi. Þegar við þessi einkenni bætast fleiri hlutir eins og hárlos, hægðatregða, kulsækni og bjúgur svo fátt eitt sé nefnt þá er nauðsynlegt að horfa meðal annars til starfsemi skjaldkirtilsins þó mismunagreiningarnar geti verið fjöldamargar. Skjaldkirtillinn er einn af innkirtlum líkamans, hann liggur framan á hálsinum fyrir neðan barkakýlið og sést almennt ekki þegar horft er framan á einstaklinginn. Hann framleiðir svokölluð skjaldkirtilshormón sem gegna mikilvægu hlutverki í efnaskiptum líkamans, en þau stýra hraða þeirra, notkun fitu og kolvetna auk þess sem þau hafa áhrif á próteinframleiðslu og hitastig. Stjórnstöðin er svo aftur í heiladinglinum sem gefur kirtlinum merki um hversu mikið hann skuli framleiða á hverjum tíma fyrir sig. Þetta flókna samspil getur ruglast af mörgum ástæðum með þeim afleiðingum að skjaldkirtillinn framleiðir annaðhvort of mikið, eða of lítið af hormónum sem aftur getur verið orsökin fyrir þeim einkennum sem einstaklingurinn finnur fyrir. Þegar um er að ræða ofstarfsemi er líkaminn og efnaskipti hans í nokkurs konar fluggír ef svo mætti að orði komast og finna einstaklingar fyrir ýmsum einkennum svo sem
PISTILL
Teitur Guðmundsson læknir
Þrjú ráð við vöðvabólgu
Unnið í samstarfi við Doktor.is.
Skilgreindir dagskammtar fyrir hverja 1000 íbúa á dag:
2009
Smásöluverð skjaldkirtilslyfja:
76.316.715 kr.
Teygjur: Til að ná upp fyrri styrk vöðvans er mikilvægt að byrja varlega á styrktar- og teygjuæfingum og auka þær smám saman. Þá er einnig mikilvægt fyrir fólk að reyna að finna orsök bólgunnar, t.d. ranga líkamsbeitingu við vinnu og reyna þá að gera breytingar á vinnuaðstöðu og draga úr streitu ef hún er mikil.
Auk ning í notkun sk jA ldk irtilslyfjA 2009 -2013
22,3
Bakstrar: Gott er að nota heita og kalda bakstra til skiptis, hvorn í um 10-15 mínútur í senn. Athugið að enda á köldum bakstri. Þegar vöðvinn er farinn að jafna sig og bólgurnar að minnka, og í þeim tilfellum sem um langvinnar vöðvabólgur er að ræða, er gott að nota hita á vöðvann, en tilgangur hans er einkum að auka blóðflæðið um svæðið og fá viðkomandi til að slaka á.
19,2
Slökun: Öll iðja sem hefur jákvæð áhrif og dregur úr streitu er af hinu góða, t.d öll almenn hreyfing s.s. sund, gönguferðir og skokk. Þá getur einnig verið gott að fara í heitt bað, slökunarnudd og gera léttar teygjuæfingar eins oft og mögulegt er.
eins og hjartslætti, takttruflunum, megrun, svita, óróleika, skjálfta, kvíða, niðurgangi og sjóntruflunum án þess að þessi listi sé tæmandi. Mikilvægt er að komast að orsök vandans og meðhöndla því þetta ástand getur verið lífshættulegt. Algengast er að veirusýkingar og ónæmissjúkdómar valdi slíku og getur í kjölfar meðferðar skjaldkirtillinn orðið vanvirkur og einstaklingurinn þá þurft hormónauppbót í formi lyfja. Konur eru líklegri til að fá vandamál sem tengjast skjaldkirtlinum, oftsinnis eru þær á miðjum aldri en þó geta breytingar átt sér stað á öllum æviskeiðum. Blæðingartruflanir eru algengar og geta verið misgreindar sem tíðahvörf kvenna, ekki má gleyma að bæði tíðahvörf og skjaldkirtilsvandi geta komið upp á sama tíma svona rétt til að flækja þetta aðeins. Þá geta slík vandamál komið upp á meðgöngu og í kjölfar fæðingar. Algengast er þó að einstaklingar séu komnir yfir miðjan aldur og á það bæði við um ofstarfsemi sem og vanstarfsemi skjaldkirtilsins en nokkur munur er á einkennum eins og ég lýsti hér að ofan. Það er því mikilvægt að átta sig á þeim, en greining fer fram í gegnum viðtal, skoðun, lýsingu einkenna og blóðrannsókn auk hugsanlegrar myndgreiningar. Meðferð við vandamálum í skjaldkirtilsstarfsemi er alla jafna í formi lyfja en það getur þurft að gera aðgerð og nota geislavirka meðferð í flóknari tilfellum. Fylgstu því vel með þér og hafir þú einkenni sem þú ekki getur skýrt með góðu móti sem passa við of- eða vanstarfsemi skaltu leita upp lækninn þinn.
2010
2011
2012
2013
2009
2010
2011
2012
120.961.421 kr.
n Hitaslæðingur
Sýna þarf ákveðni og viljastyrk til að ná markmiðum. Ljósmyndir/NordicPhotos/Getty
111.135.950 kr.
n Fælni
n Óvenjulegir höfuðverkir
101.247.469 kr.
n Vöðva- og liðverkir
90.870.564 kr.
n Skortur á einbeitingu
26,8
n Meiri viðkvæmni fyrir hita og kulda
25,1
n Of lítil eða of mikil svefnþörf
24,2
n Lélegt minni
n Hægari hugsun
2013
Heimild: Lyfjastofnun
62
Helgin 27.-29. nóvember 2015
Jafnari orka og betri einbeiting Marine Phytoplankton frá Natural Health Labs er talin ein hreinasta næring jarðar. Einstaklega næringarríkur sjávarþörungurinn er talinn hafa jákvæð áhrif á pH-gildi líkamans, margfalda orku hans, skerpa heilastarfsemi og bæta minni. Marine Phytoplankton er tilvalið fyrir námsmenn þegar prófatíð stendur sem hæst.
A
xel Kristinsson er Norðurlandameistari í júdó og yfirþálfari hjá Mjölni. „Ég æfi eða þjálfa flesta morgna fram yfir
þarf ég mikla orku og úthald. Eftir að ég byrjaði að taka Marine Phytoplankton fann ég mikinn mun á orkunni minni, fannst ég fá svona auka orkuskot,“ segir Axel. „Ég fann fyrir mun meiri orku strax, hef meira úthald og finn minna fyrir þreytu yfir daginn.“ Mesti munurinn sem Axel finnur á sér þegar hann tekur Marine Phytoplankton er að orkan er jafnari einbeitingin verður betri. „Þetta er hófleg orka, hún dreifist jafnt
hádegi og held svo áfram þjálfun seinni part dags, ég þarf því að huga vel að heilsunni og þar gegna næring og bætiefni lykilhlutverki.“
ER MAGINN VANDAMÁL? silicolgel gegn maga- og ristilóþægindum
A xel tók þátt í Norðurlandameistaramóti í júdó síðastliðið vor. Þar gerði hann sér lítið fyrir og vann Norðurlandameistaratitilinn, þrátt fyrir að hafa ekki æft júdó í mörg ár. Þetta sýnir hversu mikla yfirburði hann hefur sem bardagamaður.
Orka og úthald
„Sem þjálfari og íþróttamaður
og þreytan verður minni.“ Sjávarþörungurinn eykur orku og einbeitingu og því góður kostur fyrir námsmenn og fólk sem er undir miklu vinnuálagi. Axel stundar nám í verkfræði samhliða þjálfuninni og nýtist Marine Phytoplankton honum því jafnt við nám og æfingar.
Jafnvægi og einbeiting
Bardagaíþróttir geta oft á tíðum verið flóknar og þá er mikilvægt að vera í jafnvægi og hafa góða einbeitingu. Axel segir að glíman geti verið mjög tæknilega flókin og þá þarf einbeitingin að vera í lagi. „Ég finn fyrir auknu jafnvægi og einbeitingin er mun betri. Ég mæli heilshugar með Marine Phytoplankton.“ Marine Phytoplankton er fáanlegt í öllum helstu apótekum landsins, Hagkaup, Lifandi markaði, Fjarðarkaupum, Heilsuveri, Heilsuhorninu Blómavali, Orkusetrinu, Heilsulausn.is og á Heimkaup.is Unnið í samstarfi við Balsam
FÆST Í ÖLLUM APÓTEKUM DR.BRONNER EINA SÁPAN SEM ÞÚ ÞARFT FYRIR FJÖLSKYLDUNA
Alhliða sápa unnin úr lífrænum olíum án allra kemískra efna. Hentar börnum, fólki með viðkvæma húð og öllum hinum.
Gleðileg jól
Mamma veit best. Laufbrekka 30. 200 Kópavogur. mammaveitbest.is
Sjávarþörungurinn eykur orku og einbeitingu og því góður kostur fyrir námsmenn.
Axel Kristinsson, Norðurlandameistari í júdó og yfirþálfari hjá Mjölni fann fyrir meiri orku og betri einbeitingu eftir að hann byrjaði að nota Marine Phytoplankton. Mynd/Hari.
Vorferðir
64
Helgin 27.-29. nóvember 2015 Minn heilsutíMi Kolbrún Pálína helgadóttir
Melónukúrinn er efni í brandarabók
Páskaferð Kvennaferð Draumaferðin þín
Kolbrún Pálína Helgadóttir eyðir megninu af vikunni á líkamsræktarstöð. Hún er þó ekki að hamast á hlaupabrettinu tímunum saman, heldur gegnir hún starfi markaðsstjóra Sporthússins. Fegurðardrottningin stundar það sem hún nefnir mjúka hreyfingu, en í henni felst að hlusta á líkamann og þarfir hans. Hot yoga, sund og teygjur verða því helst fyrir valinu og hér segir Kolbrún Pálína frá því hvernig hún ver restinni af sínum heilsutíma. Hvernig er hefðbundinn morgunmatur hjá þér? Ég reyni að byrja alla daga á því að borða morgunmat með börnunum mínum áður en við höldum inn í daginn og yfirleitt verður hafragrautur fyrir valinu. Ef það næst ekki gríp ég mér einn góðan „boozt“ stútfullan af hollustu um leið og ég mæti til vinnu í Sporthúsið.
www.icegolftravel.is
Sofðu rótt í alla nótt með Anti leg cramps í Fæst kum apóte
Hvers konar hreyfingu stundar þú? Um þessar mundir stunda ég mjúka hreyfingu, Hot yoga, yoga, foam flex, sund og teygjur. Ég er að temja mér að hlusta á líkamann og þarfir hans. Kolbrúnu Pálínu Helgadóttur líður best þegar hún hlustar á líkamann og þarfir hans. Nú kallar líkaminn eftir mjúkri hreyfingu og er Kolbrún því iðin við að stunda hot yoga, foam flex, sund og teygjur. Mynd/Jónatan Grétarsson
Dreifingaraðili: Ýmis ehf
MARGSKIPT GLER
2FYRIR1 Þú kaupir margskipt gler og færð önnur í sama styrk í kaupbæti!
Gæðagler frá Frakklandi!
KRINGLUNNI 2. HÆÐ | HAGKAUPSHÚSINU, SKEIFUNNI | SPÖNGINNI, GRAFARVOGI | SMÁRALIND, 1 HÆÐ.
Hvað gerir þú til að slaka á? Ég hugleiði, hlusta á góða tónlist, fer í sund, elda mat í
Óteljandi kostir tedrykkju t e er sá drykkur sem er næstmest drukkinn í heiminum, á eftir vatni. Tedrykkja er tilvalin leið til að hjálpa líkamanum að hreinsa sig. Ólíkt kaffinu er teið gætt þeim eiginleikum að það getur bæði gefið okkur orku og hjálpað okkur að slaka á, allt eftir því hvers konar te verður fyrir valinu. Allar tegundir tes, svart, grænt, hvítt, og oolong, eru búnar til úr sömu plöntunni, Camellia sinensis. Aðferðin við þurrkun laufblaðanna er hins vegar breytileg. Mismunandi jurtum er svo bætt við til bragð- og heilsubótar. En hvaða kosti hefur hver tegund?
rólegheitum, anda að mér sveitalofti og ýmislegt fleira. Lumar þú á einu heilsuráði sem hefur gagnast þér vel í gegnum tíðina? Jafnvægi og góð rútína af góðum venjum er skotheld leið til að halda sér við á allan hátt. Öfgar heyra sögunni til enda skila þeir yfirleitt engu nema nýjum vandamálum. Svefn, hreyfing, hreint mataræði, vatnsdrykkja, hugarleikfimi, innihaldsrík samskipti og gleðistundir halda mér í góðu formi á allan hátt. Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? Ég kyssi börnin mín og dáist að þeim þar sem þau liggja í systkinaástarklessu. Hvert er furðulegasta heilsuráð sem þú hefur heyrt? Það væri hægt að gefa út brandarabók yfir alla þá skrýtnu kúra sem að maður hefur heyrt um í gegnum árin. Melónukúrinn frægi er eitt gott dæmi, en konur borðuðu melónur þar til að það leið yfir þær. Sem betur fer er upplýsingaflæðið orðið mjög öflugt í dag og skynsemin almennt að aukast hjá fólki þegar kemur að því að hugsa um heilsuna.
Svart te: n Orkugefandi. n Heldur blóðsykrinum í jafnvægi. n Stuðlar að heilbrigðu ónæmiskerfi. n Hefur jákvæð áhrif á meltinguna.
Grænt te: n Ríkt af andoxunarefnum þar sem telaufin eru lítið unnin. n Dregur úr styrk kólestróls í blóði.
Engiferte:
n Stuðlar að vexti frumna í líkamanum.
n Inniheldur náttúrulegt ofnæmislyf (andhistamín).
Nú getur þú skipt um framhlið umgjarðarinnar og breytt þannig um útlit - allt eftir þínu skapi!
n Hefur róandi áhrif þrátt fyrir að innihalda koffein.
n Hefur bólgueyðandi áhrif.
Oolong te:
n Getur slegið á óþægindi í maga, svo sem vegna bíl- eða sjóveiki.
n Hefur sömu kosti að geyma og grænt og svart te, en inniheldur auk þess gómsætt ávaxtabragð. n Afar orkugefandi, því er ekki ráðlegt að drekka oolong te fyrir háttinn. Piparmyntute: n Piparmyntan hefur bólgueyðandi áhrif. n Gott til að slá á sætindaþörf. n Getur haft róandi áhrif á magann.
KRINGLUNNI 2. HÆÐ | HAGKAUPSHÚSINU, SKEIFUNNI | SPÖNGINNI, GRAFARVOGI | SMÁRALIND, 1 HÆÐ.
n Hefur jákvæð áhrif á húðina.
65
Helgin 27.-29. nóvember 2015
Hvítari tennur með Gum Original White Tennurnar verða hvítari með Gum Original White munnskoli og tannkremi. Vörurnar innihalda flúor, veita vörn og hreinsa burt bletti og óhreinindi.
Vörulínan frá Gum Original White inniheldur allt sem þarf til að viðhalda hvítum og heilbrigðum tönnum.
G
um Original White munnskol og tannkrem hreinsa burt bletti og óhreinindi og veita tönnunum vernd. Tannlæknar mæla með Gum vörunum. „Vörulínan er breið og góð og í henni má finna allt frá tannburstum og Soft Picks tannstönglum til tannhvíttunarefna. Sérfræðingar Gum eru fljótir að tileinka sér nýjungar og mæta þörfum fólks sem er virkilega gott í þessum geira,“ segir Sólveig Guðlín Sigurðaróttir, vörumerkjastjóri hjá Icecare.
Engin bleikiefni
Gum Original White munnskol og tannkrem hreinsa burt bletti og óhreinindi og tennurnar fá sinn upprunalega lit. Báðar vörurnar innihalda flúor og má nota að staðaldri. Þær hafa ekki skaðleg áhrif á almenna tannheilsu og innihalda ekki bleikiefni sem geta skaðað
náttúrulega vörn tannanna. „Hvíttunarlínan, Original White, er mjög góð því hún virkar vel en fólk fær samt sem áður ekki tannkul. Slípimassinn er agnarsmár svo hann rispar ekki upp glerunginn eins og oft vill verða þegar notuð eru hvíttunartannkrem.“ Sólveig segir það einnig kost að Original White línan viðhaldi árangri eftir lýsingarmeðferð á tannlæknastofu. „Soft Picks tannstönglarnir eru mitt uppáhald því þeir komast vel á milli tannanna og innihalda engan vír og eru rík-
ir af flúori. Þetta eru frábærir einnota tannstönglar sem virka eins og millitannburstar en þá er hægt að hafa í veskinu eða heima fyrir framan sjónvarpið.“ Hvíttunarvörurnar innihalda sérstaka blöndu sem Gum hefur einkaleyfi á og hreinsar betur en bleikiefni. Vörurnar eru fáanlegar í Lyfju, Apótekinu og að auki í flestum öðrum apótekum og í hillum heilsuverslana.
Sólveig Guðlín Sigurðardóttir, vörumerkjastjóri hjá Icecare. Mynd/Hari.
Unnið í samstarfi við Icecare
Bio-Kult kemur jafnvægi á heilsuna Bio-Kult Original og Bio-Kult Candéa innihalda öfluga blöndu vinveittra gerla sem styrkja þarmaflóruna.
Bio-Kult Original:
M
n Inniheldur blöndu af vinveittum gerlum sem styrkja þarmaflóruna.
argrét Alice Birgisdóttir heilsumarkþjálfi mælir alltaf með því við viðskiptavini sína í upphafi þjálfunar að þeir hafi meltinguna í góðu lagi. „Meltingarstarfsemi er mitt hjartans mál og mér finnst sérstaklega mikilvægt að meltingarfærin starfi eins og þau eiga að gera. Ef bakteríuflóra líkamans er í ójafnvægi starfar líkaminn ekki eins og hann á að gera. Upptaka næringar, niðurbrot fæðu og stór hluti ónæmiskerfis okkar eru háð því að við viðhöldum þessum aðstoðarher baktería. Bio Kult hefur reynst afar vel til að bæta starfsemi meltingarinnar.“
n Þarf ekki að geyma í kæli. n Hentar vel fyrir alla, einnig fyrir barnshafandi konur, mjólkandi mæður, sem og börn. n Fólk með mjólkur- og sojaóþol má nota Bio-Kult. n Mælt er með Bio-Kult í bókinni Meltingarvegurinn og geðheilsa eftir Dr. Natasha Campbell-McBride.
Bio-Kult Candéa: n Inniheldur blöndu af vinveittum gerlum ásamt hvítlauk og Grape Seed Extract.
Laus við sjúkdómseinkenni
Sjálf greindist Margrét með Colitis Ulcerosa eða sáraristilbólgu fyrir fjórtán árum. „Í dag er ég lyfja- og einkennalaus og hef verið það að mestu til margra ára. Ég er sannfærð um að bakteríurnar sem ég hef tekið í gegnum tíðina samhliða jákvæðum breytingum á lífsstíl hafi sitt að segja varðandi það hversu vel mér gengur.“ Ef litið er til matarvenja þá hafa flest lönd ákveðna rétti sem innhalda gerjaðan mat eða eru til þess fallnir að viðhalda náttúrlegri bakteríuflóru líkamans. „Fyrir þá sem ekki borða slíkan mat eru bakteríur í hylkjum það sem kemur næst. Ég mæli heilshugar með BioKult, bæði Candéa með hvítlauk og greip fræjum til að halda einkennum niðri, og með Bio-Kult Original til að viðhalda batanum. Báðar tegundir hafa reynst mér vel,“ segir Margrét Alice. Bio-Kult Candéahylkin geta virkað sem öflug vörn gegn candida-sveppasýkingu en hún getur komið fram með ólíkum hætti hjá fólki, til dæmis sem munnangur, fæðuóþol, pirringur og skapsveiflur, þreyta, brjóstsviði, verkir í
Margrét Alice heilsumarkþjálfi segir að mikilvægt sé að hafa meltinguna í góðu lagi. Hún mælir heilshugar með meltingargerlunum frá Bio-Kult.
n Öflug vörn gegn Candida sveppasýkingu í meltingarvegi kvenna og karla. n Öflug vörn gegn sveppasýkingu á viðkvæmum svæðum hjá konum.
Margrét Kaldalóns fann oft til óþæginda í meltingu eftir máltíðir en líður mun betur eftir að hún byrjaði að taka inn Bio-Kult Original hylkin.
n Hentar vel fyrir alla, einnig fyrir barnshafandi konur, mjólkandi mæður, sem og börn. n Fólk með mjólkur- og sojaóþol má nota Bio-Kult. Mælt er með að taka 2 hylki á dag.
liðum, mígreni eða ýmis húðvandamál.
Betri líðan með Bio-Kult
Margrét Kaldalóns fann mikinn mun á meltingunni eftir að hún byrjaði að taka inn Bio-Kult Original hylkin. Hún hefur starfað í heilsugeiranum í 30 ár og því kynnst mörgum tegundum fæðubótarefna og mjólkursýrugerla. „Ég veit það
af reynslunni að mjög margir þjást af meltingarvandamálum. Það eru ýmsar tegundir mjólkursýrugerla á markaði sem lifa magasýrurnar ekki af og ná því ekki að virka sem skyldi. Í mínum störfum hef ég prófað margar tegundir af mjólkursýrugerlum og finn að Bio-Kult gerlarnir henta mér best,“ segir Margrét. Áður fyrr var Margrét mjög viðkvæm fyrir ýmsum fæðutegundum
og fann oft til óþæginda eftir máltíðir. „Oft leið mér eins og ég væri með þyngsli í maganum. Eftir að ég byrjaði að taka Bio-Kult gerlana inn hef ég fundið mestan mun á líðaninni í smáþörmunum því ég var mjög viðkvæm í þeim áður. Ég tek inn fjögur hylki á dag og finnst henta best að taka þau með mat. Venjulegur skammtur er tvö hylki en mér finnst betra að taka auka-
lega. Ég er sérlega ánægð með BioKult gerlana því að þeir hafa hjálpað mér og meltingin hefur lagast til mikilla muna.“ Bio-Kult er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaða. Nánari upplýsingar má nálgast á www.icecare.is. Unnið í samstarfi við Icecare
heilabrot
66
Helgin 27.-29. nóvember 2015
Spurningakeppni kynjanna 1. Hvaða söngkona hlaut verðlaun fyrir besta lag ársins á Bandarísku tónlistarverðlaununum sem afhent voru síðustu helgi? 2. Undir hvaða nafni er ávöxturinn loðber betur þekktur? 3. Hvað heitir höfuðborgin í Perú? 4. Hvaða ár kom lagið Hjálpum þeim út? 5. Hvað nefnist fyrsta kertið sem kveikt er á á aðventukransinum? 6. Hvað er Birgir Örn Guðjónsson oftast kallaður? 7. Hvor er eldri Ingvar E., eða Baltasar Kormákur? 8. Hver tók fyrst íslenskra kvenna við stöðu sendiherra? 9. Hvað heitir nýjasta skáldsaga Ólafs Gunnarssonar? 10. Hvor er hærri, Skógafoss eða Seljalandsfoss? 11. Hvaða íslenska hljómsveit gaf út plötuna Easy Street á dögunum? 12. Hvaðan er Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu? 13. Við hvaða haf liggur rússneska borgin Odessa? 14. Hver sendi á dögunum frá sér endurminningabókina Eitt á ég samt? 15. Hvaða vín er í kokteilnum Black Russian?
sudoku 1. Adele.
3. Lima. 4. 1986. 2. Kíví.
10. Seljalandsfoss. 11. Dikta.
6. Biggi lögga. 7. Ingvar E. 8. Sigríður Snævarr.
14. Pass.
söngvari 1. Pass.
9. Syndarinn.
Lima.
2. Kíví.
Ingvar E.
6. Biggi lögga.
8. Sigríður Snævarr.
5
8 2
9 stig
Friðrik vinnur í þriðja sinn og er kominn í úrslit. Hann er áttundi keppandinn sem tryggir sig í úrslitakeppnina sem byrjar í næstu viku.
6 4
1. Taylor Swift. 2. Kíví. 3. Lima. 4. 1986. 5. Spádómskerti. 6. Biggi lögga. 7. Ingvar er 3 árum eldri. 8. Sigríður Snævarr. Stokkhólmi 1991. 9. Syndarinn. 10. Seljalandsfoss (65 m, Skógafoss er 62 m). 11. Dikta. 12. Vestmannaeyjum. 13. Svartahaf. 14. Árni Bergmann. 15. Vodka og Kahlúa.
ÁLPAST
2
MJÓLKURAFURÐ
ÓBEIT
FAG
LEIKTÆKI
ÖÐLUÐUST
HLJÓÐFÆRI
GLUFA
FÉMUNIR
ÍLÁT
UPPNÁM
GLÓSA
lausn
TIGNA
Lausn á krossgátunni í síðustu viku. 268
BÆJARHLUTI
H Æ V E R Ú F R I T A S K A T Á T L F A U R R Ð A N E N I N FEYKIST
mynd: Russ davies (CC By-sa 2.0)
TILVERA
VEITT EFTIRFÖR SLÍTA
SÝNISHORN
J S V A R N E Ð S M E R I K K S K A L A J Í L U M T A S E T I Ð B O G V E L E I R I N N A Y N D I G I R Ð STEINTEGUND
ÓGREIDDUR
TILREIÐA
Í RÖÐ
SKASS
LÆGST
HRYSSA
SJÚKDÓMUR
VIÐSKIPTI
FRENJA
TVEIR EINS
LÍTIÐ
ÓVILD
DOLLA
ÁSAMT
SPOR
STRÍPA
SPRIKL
KAMBUR
EINNIG
FÉLAGAR
PRÍS
LYKTIR
JARÐEFNI ÚT
UNAÐUR
TÚN
GERÐI
MARGVÍSLEGAN RÉTT
RÝJA
HULDUMAÐUR
FRAMBURÐUR ÖGN
HEILAN
NEITUN
PRESSUGER
ÓNEFNDUR
Ö V I R F L I K L I L T Ó Ð J Ú F A I N N S Æ S A Ý M S A N M I K N S S N A U S K A I I Æ Á R S E T R A Ð L S T A U O F N L L A N Ö L G E R G I M Y G D A Ð
LÖNGUN
SNÖGG SJÓÐA
SKIP
EGGJA
AÐSTOÐ
MYNT
VÖLLUR
UNDIREINS HVÆS
STAÐFESTA
MYLSNA HARMA
MARGSKONAR
ESPAST
GLÖTUN
ÖLDURHÚS
VERKFÆRI DÝR
ÞEI
ÁFORM
TVEIR
GÁSKI
TÍMABILS
JAFNVEL
TIGNA HALDI
EFLA IÐN
ÚR HÓFI
KROPP
DREITILL
ÁN
FUGL
JÁRNSKEMMD
DIMMT
DUFLA
M A S T N K J A R A Ö L Á L D S T V Æ P A F A R U S S R S L A A A Ð G A A R T L Ó A S S R K T R A GLAMUR
DRYKKUR SPIL
GEYMSLA
ÓLMUR
GÆTA
SAMTÖK
EINKENNI
GRÓANDI
STRITA
PASTA
HLAUP
BÁTUR
ALDRAÐA
KVK NAFN
VEIKI
BINDA
TVEIR EINS
FLEINN TUÐA
TOGA
UPPSKRIFT SÍMA
KLÍGJA
ÁSAMT
MÖKK
ANGAN
VIÐLAG FET
TVEIR EINS
KVABBA
GATA
ÁN
SAMNINGUR
HAWAIIAN
EFTIRSJÁ
GOÐ
VATT
FUGL
AFGANGUR
STRIT
FLYTJA
SPÉ
SKILABOÐ
LÆRIR
FJÁRHIRÐIR
SKIPVERJAR
ofurfæða vegna þess hve einstaklega ríkur hann er af næringaefnum. Hann er auðugur af A, B, C og E-vítamínum, járni, kalki, kalíum, sinki og inniheldur 17 af 20 lífsnauðsynlegum aminósýrum. Noni er ríkari af pro-xeroníni, en aðrir ávextir, en efnið er nauðsynlegt frumum líkamans og styður við myndun seratóníns í heila.
Heilsuávöxturinn
Fáanlegt í nær öllum apótekum landsins, Heilsuhúsið, Hagkaup, Fjarðarkaup, Orkusetrið, Lifandi Markaður, Heilsuver, Heilsuhornið Blómaval, Heilsulausn.is og Heimkaup
FLOKKAÐ
ENN LENGUR
ÞURRKA ÚT
TVEIR EINS
NONI ávöxtur kemur upprunalega frá Kyrrahafs-
BAÐ
STEINTEGUND
VÖRUMERKI
NONI
SÍTT
SIÐA
SKÝLI
Veikindabaninn
Ónæmiskerfi Veikindi Blóðþrýstingur Sýkingar
7 1 3
SKORDÝR
BEKKUR
• • • •
1
krossgátan
AFSPURN
www.versdagsins.is
2
1 9 3
? 269
Ég hrópa til Guðs, Hins hæsta, til Guðs sem reynist mér vel. Hann sendir hjálp frá himnum...
4 7 9 8 5 1 4
7
leikkona
svör
4 8
3
15. Vodka og Kahlúa.
Katla Margrét Þorgeirsdóttir
9
sudoku fyrir lengr a komna
14. Pass.
1 9 6 3
12. Höfn í Hornafirði. 13. Svartahaf.
3
4
11. Pass.
5. Pass.
1
5
10. Seljalandsfoss.
4. 1985.
7.
?
10 stig
Friðrik Ómar Hjörleifsson
8
3 4 7 5 1 8
13. Pass.
15. Vodka og Kahlúa.
7
6 2
5 1
12. Vesturbænum Í Reykjavík.
5. Spádómskerti.
3.
9
9. Pass.
DREIFT
TIL
BÓKSTAFUR
ATORKA
UNDIRÖLDU
INNSIGLI
TOTA
HEILAGUR
HELGITÁKN
VIRKI
STOPPA Í
INNYFLI
MJÓLKVI
TVEIR
SKYNFÆRI
ÞJAPPAÐI
SJÚKDÓMUR
STUNDA
MÁ TIL
FRAUS
MÁLMUR
BAR
SKJÖGUR
EITURLYF
HNÝSAST
NÆGILEGUR
TÁKN
HREYFAST
BOLA
TÓNTEGUND
SKOÐUN
FISK
SNÆDDI ÞÁTTTAKANDI
24 molar 4.400 kr
By Wirth Belt 4 Candles 9.900 kr
Aðventan nálgast The Oak Men Bakkar 4.500 kr/stk
Lengjum opnunartímann í desember Hátíðaropnunartími frá 28.11.15 Virkir dagar 10 - 18 Laugardagar 11 - 18 Finnsdottir 11.900 kr The Oak Men Candle Tray Deluxe 15.990 kr
Simply chocolate dagatal 5.990 kr
Dagatöl fyrir alla
Gerður Steinars Margnota dagatal 24 öskjur - 4.900 kr Lentz karamellu& súkkulaði dagatal 5.500 kr
Skjalm P Stjarna 20 cm 6.990 kr
Kíktu við & fáðu hugmyndir að aðventuskreytingum
By Wirth Belt 4 Candles 9.900 kr
The Oak Men Candle Tray 11.900 kr
Snuran.is - Síðumúla 21 - sími 537 5101 - snuran@snuran.is
68
sjónvarp
Helgin 27.-29. nóvember 2015
Föstudagur 27. nóvember
Föstudagur RÚV
19:25 Logi (9/13) Lauf léttur og bráðskemmti legur þáttur þar sem Logi Bergman fer á kostum sem þáttastjórnandi.
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
20:00 The Voice Ísland (9:10) Raunveruleikaþættir 4 þar sem hæfileikaríkir söngv arar fá tækifæri til að slá í gegn.
Laugardagur
20.40 Cheerful Weather for the Wedding Rómantísk og kaldhæðin ástarsaga sem gerist á fjórða áratug síðustu aldar.
22:10 This is Where I Leave You Dramatísk gaman mynd, stútfull af svörtum húmor, sem segir sögu Altman fjölskyldunnar þegar þau koma saman.
Sunnudagur allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
4
22.50 Four Lions Bráðfynd in, kaldhæðin verðlauna mynd með grafalvar legum undirtóni. Fjórir klaufalegir hryðjuverka menn eru staðráðnir í að fremja hryðjuverk.
19:00 Minute To Win It Ísland (1:10) Minute To Win It Ísland hefur göngu sína á SkjáEinum!
16.40 Stiklur (21:21) e. 17.45 Táknmálsfréttir (88) 17.55 KrakkaRÚV 17.56 Litli prinsinn (23:25) 18.20 Leonardo (13:13) 18.50 Öldin hennar (9:14) e. 19.00 Fréttir, Íþróttir og Veður 19.40 Vikan með Gísla Marteini 20.25 Frímínútur (9:10) 20.40 Útsvar (12:27) 21.55 Barnaby – Bergmál látinna Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við morðgátur í ensku þorpi. Ung kona finnst látin íklædd brúðarkjól. Svo virðist 5 6 sem þetta sé fyrsta morðið í hrinu brúðkaupstengdra glæpa. Meðal leikenda eru Neil Dudgeon og Jason Hughes. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.30 House at the End of the Street Ekki við hæfi barna. e. 01.10 Vafasöm fjármögnun Ekki við hæfi barna. e. 02.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond 08:20 Dr. Phil 09:00 Kitchen Nightmares (7:13) 09:50 Secret Street Crew (1:6) 10:40 Pepsi MAX tónlist 13:35 Cheers (7:22) 14:00 Bundesliga Weekly (14:34) 14:30 Dr. Phil 15:10 Life In Pieces (8:22) 15:35 Grandfathered (8:22) 16:00 The Grinder (8:22) 16:20 Reign (2:22) 17:05 The Biggest Loser (32:39) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 America's Funniest Home Vid. 19:35 The Muppets (2:16) 20:00 The Voice Ísland (9:10) 21:30 Blue Bloods (8:22) 5 6 22:15 The Tonight Show 22:55 Elementary (9:24) 23:40 Rookie Blue (1:13) 00:25 Nurse Jackie (4:12) 00:55 Californication (4:12) 01:25 Ray Donovan (4:12) 02:10 Blue Bloods (8:22) 02:55 The Tonight Show 03:35 The Late Late Show 04:15 Pepsi MAX tónlist
Laugardagur 28. nóvember RÚV
STÖÐ 2
07.00 KrakkaRÚV 07:00 Barnatími Stöðvar 2 10.35 Alheimurinn (8:13) e. 08:05 The Middle (14/24) 11.20 Menningin (13:30) 08:30 Grand Designs (3/9) 11.40 Vikan með Gísla Marteini e. 09:15 Bold and the Beautiful 12.20 Útsvar (11:27) e. 09:35 Doctors (25/175) 13.25 Kiljan e. 10:20 Hart of Dixie (12/22) 14.10 Hugh Laurie á tónleikum e. 11:10 Mindy Project (19/22) 15.35 Stúdíó A (1:4) 11:40 Guys With Kids (9/17) 12:10 Bad Teacher (4/13) allt fyrir áskrifendur16.05 Judy Moody reddar sumrinu 17.35 Frímínútur (8:10) 12:35 Nágrannar 17.45 Unnar og vinur (9:26) 13:00 Bridges of Madison County fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18.10 Táknmálsfréttir (89) 15:10 A Dennis the Menace Christmas 18.20 Eldað með Ebbu (3:6) e. 16:35 Kalli kanína og félagar 18.54 Lottó 16:55 Community 3 (15/22) 19.00 Fréttir, Íþróttir og Veður 17:20 Bold and the Beautiful 19.45 Hraðfréttir (9:29) 17:40 Nágrannar 4 5 20.00 Þetta er bara Spaug... stofan 18:05 The Simpsons (1/22) 20.40 Cheerful Weather for the 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Wedding Rómantísk og kaldhæðin 18:47 Íþróttir ástarsaga sem gerist á fjórða 18:55 Ísland í dag. áratug síðustu aldar. 19:25 Logi (9/13) 22.15 The Angriest Man in Brooklyn 20:25 The X Factor UK (21&22/28) Síðasta mynd stórleikarans 22:40 Righteous Kill Robins Williams. Maður sem 00:25 Killers fastur er í fjötrum reiði og 02:05 Bam Margera Presents: beisku fær þær fréttir hjá lækni 03:35 Lockout sínum að hann eigi 90 mínútur 05:10 The Middle (14/24) eftir ólifaðar. Hann einsetur sér 05:35 Fréttir og Ísland í dag að nýta þann tíma vel og bæta ráð sitt gagnvart fjölskyldu og vinum. Önnur hlutverk: Mila 08:05 Barcelona - AS Roma Kunis og Peter Dinklage. Leik 09:45 Celtic - Ajax Amsterdam stjóri: Phil Alden Robinson. Ekki 11:25 FC Basel - Fiorentina við hæfi barna. 13:05 FK Qarabag - Tottenham 23.50 Läckberg: Týnda barnið e. 14:45 Liverpool - Bordeaux 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 16:25 Ítölsku mörkin 2015/2016
STÖÐ 2
Sunnudagur RÚV
07.00 KrakkaRÚV 07:01 Strumparnir 10.15 Íþróttalífið (2:6) e. 11:10 Jólastjarnan 2015 (3/3) 10.40 Myndun heimsálfanna (2:4) e. 11:40 Bold and the Beautiful 11.30 Þetta er bara Spaug... stofan e. 13:25 Logi (9/13) 12.05 Hraðfréttir (9:29) e. 14:25 Heimsókn (2/13) 12.20 Þegar hjörtun slá í takt (1:2) e. 14:50 Hindurvitni (6/6) 13.10 Líf með flogaveiki e. 15:20 Neyðarlínan (7/7) 13.40 Spy Kids e. 15:55 Eldhúsið hans Eyþórs (4/7) 15.10 Paradísarheimt 16:25 Sjáðu (419/450) allt fyrir áskrifendur 16.30 Halldór um Paradísarheimt e. 16:55 ET Weekend (10/52) 16.55 Vísindahorn Ævars 17:40 The Great Christmas Light Fight fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17.00 Bækur og staðir e. 18:30 Fréttir og Sportpakkinn 17.10 Táknmálsfréttir (90) 19:10 Lottó 17.20 Kata og Mummi (8:52) 19:15 The Simpsons (6/22) 17.31 Tillý og vinir (38:52) 19:40 Spilakvöld (7/12) 17.44 Ævintýri Berta og Árna (50:52) 20:206 Dumb and Dumber To 4 5 17.48 Skúli skelfir (4:26) 22:10 This is Where I Leave You 18.00 Stundin okkar (9:22) Dramatísk gamanmynd, stút 18.25 Í leit að fullkomnun – Útlit full af svörtum húmor, sem 19.00 Fréttir, Íþróttir og Veður segir sögu Altman fjölskyldunnar 19.45 Landinn (12:25) þegar þau koma saman eftir 20.15 Öldin hennar (48:52) andlát fjölskylduföðursins. Syst 20.25 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinkynin þurfa að eyða heilli viku ásamt móður sinni á æskuheimil unni (5:7) Fanney Hauksdóttir 20.55 Downton Abbey (4:9) inu í samræmi við trúarhefð 21.45 Paradísarheimt (2:3) gyðinga og að ósk hins látna. 22.50 Four Lions Bráðfyndin, 23:55 Phone Booth kaldhæðin verðlaunamynd með 01:15 The Normal Heart grafalvarlegum undirtóni. Fjórir 03:25 Tyrannosaur klaufalegir hryðjuverkamenn 04:55 ET Weekend (10/52) eru staðráðnir í að fremja 05:35 Fréttir hryðjuverk. Verk sem er þeim fullkomlega ofvaxið. Ekki við hæfi barna. 08:15 Arsenal - Dinamo Zagreb 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 09:55 F1 - Abu Dhabi - Æfing 3 Beint
11:00 Indiana - Chicago SkjárEinn 12:50 F1 - Tímat. - Abu Dhabi Beint 16:50 Stjarnan - Njarðvík allt fyrir áskrifendur 06:00 Pepsi MAX tónlist SkjárEinn 14:25 La Liga Report 18:30 La Liga Report 11:00 Dr. Phil 06:00 Pepsi MAX tónlist 14:55 Barcelona - R. Sociedad Beint 19:00 FSU - Snæfell Beintfréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:20 The Tonight Show 10:30 Dr. Phil 16:55 FSU - Snæfell allt fyrir áskrifendur14:20 Borussia Dortmund - Stuttgart 21:05 Bballography: Cousy 12:30 The Tonight Show 18:20 Körfuboltakvöld 21:30 NFL Gameday 16:20 Rules of Engagement (8:26) 13:50 Bundesliga Weekly (14:34) 19:40 AC Milan - Sampdoria Beint 22:00 Körfuboltakvöld 16:45 The Biggest Loser (33:39) 14:20 B. München - Hertha Berlin fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 21:45 UFC Now 2015 23:40 Evrópudeildarmörkin 17:30 Franklin & Bash (8:10) 16:25 The Muppets (2:16) 22:356 Maccabi Tel-Aviv - Chelsea 00:30 NBA Roundtable: Stars of the 18:15 Design Star (1:7) 16:50 4 The Voice Ísland (9:10) 5 00:15 Meistaradeildarmörkin 01:00 Indiana - Chicago Beint 19:00 Minute To Win It Ísland (1:10) 18:20 Parks & Recreation (5:13) 00:50 NFL Gameday 19:50 Jennifer Falls (5:10) 18:40 Coldplay Live 2012 01:20 UFC 189: Mendes vs. McGregor 4 6 20:10 Top Gear (1:8) 5 19:30 The Biggest Loser (33:39) 21:00 L&O: Special Victims Unit 20:15 50 First Dates 12:35 WBA - Arsenal 21:45 Fargo (7:10) 21:50 Life of Crime 14:20 Messan 22:30 House of Lies (5:12) 23:30 Faster 08:30 Crystal Palace - Sunderland 15:35 Football League Show 2015/16 23:00 The Walking Dead (15:16) 01:05 CSI (12:22) 10:10 Messan 16:05 Premier League World allt fyrir áskrifendur 23:50 Hawaii Five-0 (8:24) 01:50 Unforgettable (1:13) 11:25 PL Match Pack 2015/2016 16:35 Man. City - Liverpool 00:35 CSI: Cyber (7:13) 02:35 The Late Late Show 11:55alltPremier League Preview 18:20 Premier League Review 2015 fyrir áskrifendur 01:20 L&O: Special Victims Unit 03:55 Pepsi MAX tónlist fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:25 Charlton - Ipswich Beint 19:15 Watford - Man. Utd. 02:05 Fargo (7:10) 14:50 Man. City - Southampton Beint 21:00 PL Match Pack 2015/2016 02:50 House of Lies (5:12) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:00 Markasyrpa 21:30 Premier League Preview 03:20 The Late Late Show 06:30/ 14:15 That Thing You Do! 17:20 Leicester City - Man. Utd. Beint 22:00 Crystal Palace - Sunderland 04:00 Pepsi MAX tónlist 08:15/ 16:00 The Mask 19:30 Crystal Palace - Newcastle 23:40 Newcastle - Leicester allt fyrir áskrifendur 4 510:00/ 17:45 Presumed 6 Innocent 21:10 Sunderland - Stoke 01:25 PL Match Pack 2015/2016 12:05/ 19:50 Something’s Gotta Give 22:50 Aston Villa - Watford 01:55 Premier League Preview 4 5 6 07:05 James Dean 22:00/03:55 A Walk Amongfréttir, thefræðsla, Tom.sport og skemmtun 00:30 Bournemouth - Everton 08:40 Mr. Morgan’s Last Love 23:55 The Immigrant 11:20/ 16:40 I Melt With You SkjárSport allt fyrir áskrifendur SkjárSport 10:35 Nebraska 00:05 James Dean 13:25/ 18:45 Tiny Furniture 16:10 Schalke - Bayern München allt fyrir áskrifendur 12:00 Darmstadt - Köln 12:30 Skeleton Twins 01:40 Mr. Morgan’s Last Love 15:05/ 20:25 And So It Goes 17:57/ 23:10 Bundesliga Highlights 13:50 Bundesliga Weekly (14:34) 14:05/ 19:45 The Companyfréttir, Youfræðsla, Keepsport og skemmtun 01:55 The Rum Diary 22:00/ 03:05 Lucy 18:50 Bundesliga Weekly (14:34) 4 5Hertha Berlin 6 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14:20 Bayern München 16:10 Hitchcock 03:35 Nebraska 23:35 Ondine 19:25/ 00:05 Darmstadt - Köln 19:00/ 23:40 B. München - Hertha B. 17:45 The Rum Diary 05:30 Skeleton Twins 01:20 Frozen Ground 21:20 Wolfsburg - Werder Bremen
Hafa skal það sem betur sést og heyrist 4
5
JU6415:
24/25 Bestu sjónvörpin skv. skv. Neytendablaðinu Neytendablaðinu 24.09.15 24.09.15 og og IRCT IRCT
6
á góðu verði
• 4K • UHD • SMART • 1000 PQI
ormsson.is
6
UE40”JU6415 UE UE40” 40” kr.159.900.UE48”JU6415 UE48” UE 48” kr.189.900.UE55”JU6415 UE55” UE 55” kr. 239.900.-
Opið virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-15
síÐUmúLa 9 sími 530 2900
JU6675:
• 4K • UHD • SMART • 1300 PQI
UE40”JU6675 kr.169.900.UE48”JU6675 kr. 199.900.UE55”JU6675 kr. 279.900.-
24/25 Bestu sjónvörpin skv. skv. Neytendablaðinu Neytendablaðinu 24.09.15 24.09.15 og og IRCT IRCT
LágmúLa 8 · sími 530 2800
4
sjónvarp 69
Helgin 27.-29. nóvember 2015 Sjónvarp Kr aKK afréttir
29. nóvember STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:35 iCarly (8/25) 12:00 Nágrannar 13:45 The X Factor UK (21&22/28) 16:00 Spilakvöld (7/12) 16:50 60 mínútur (8/52) 17:40 Eyjan (13/30) 18:30 Fréttir og Sportpakkinn 19:10 Næturvaktin allt fyrir áskrifendur 19:40 Gunnar Nelson í Vegas 20:25 Humans (4/8) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 21:15 Réttur (7/9) Í þáttunum finnst fjórtán ára stúlka látin á Stóra sviði Þjóðleikhússins. Í kjölfarið hefst lögreglurannsókn sem teygir anga sína 4 víða þar sem samfélagsmein á borð við hefndarklám, einelti á netinu, eiturlyfjaneyslu og týndar unglingsstúlkur koma við sögu. Við gerð þáttanna var lögð rík áhersla á að leita ráðgjafar fagfólki úr ýmsum starfsstéttum til að þættirnir endurspegluðu íslenskan veruleika á raunsæjan hátt. 22:10 Homeland (8/12) 23:00 60 mínútur (9/52) 23:45 Proof (8/10) 00:30 The Knick (6/10) 01:25 The Leftovers (8/10) 02:10 Jane Eyre 04:10 Murder in the First (7/10) 04:55 Gunnar Nelson í Vegas 05:30 Fréttir
Alvöru krakkafréttir Ég slæst reglulega um sjónvarpsfjarstýringuna við börnin mín tvö. Yfirleitt, eftir talsvert ofbeldi, bæði líkamlegt og andlegt, endum við á því að horfa á Svamp Sveinsson. En nú hefur orðið breyting þar á. Mér datt nefnilega sem í hug, eftir enn einn sófabardagann, að sýna ungunum Krakkafréttir á RÚV í staðinn fyrir svampinn góða í ananasnum. Það var nú ekki beinlínis sáttahugur í erfingjunum við þessa ákvörðun en eftir smá stund datt allt í dúnalogn. Börnin sátu sem límd við skjáinn og þegar þætti dagsins lauk var farið í frelsið og fimm sex þættir teknir í beit. Krakkafréttirnar eru enda alveg ljómandi dagskrárgerð. Stuttir og snaggaralegir þættir með alvöru lífsins í bland við skemmtilegar hliðar lífsins. Þarna var heldur ekki verið að tala 5
6
08:20 AC Milan - Sampdoria 10:00 Barcelona - Real Sociedad 11:40 Evrópudeildarmörkin 12:30 F1 2015 - Abu Dhabi Beint 15:45 Kolding - Barcelona Beint 17:20 Man. Utd. - PSV Eindhoven 19:10 Eibar - Real Madrid allt fyrir áskrifendur 20:50 NFL Gameday 21:20 S. Seahawks - P. Steelers Beint fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 00:20 Palermo - Juventus
08:30 Man. City - Southampton 10:10 Leicester City - Man. Utd. 11:50 Tottenham - Chelsea Beint 13:55 West Ham - WBA Beint allt fyrir áskrifendur 16:05 Liverpool - Swansea Beint 18:15 Manstu (3/7) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:55 Tottenham - Chelsea 20:35 Norwich - Arsenal 22:15 Liverpool - Swansea 23:55 West Ham - WBA 4 SkjárSport
4
5
6
niður til barnanna sem sást best á því að það var vaðið beint í hryðjuverkin í París og stríðið í Sýrlandi sem og flóttamannastrauminn sem þaðan kemur. Ég hvítnaði allur upp og kreisti sófapullu þegar ofbeldið þar bar á góma enda ekki minnst einu orði á stríðin í Miðausturlöndum, hvað þá hryðjuverk framin í borg sem stór hluti fjölskyldunnar heimsótti síðasta sumar með ömmu og afa í fararbroddi. En börnin komu á óvart og tóku þessum fréttum með þroska sem ég var ekki búinn að tengja þau við – grunnskólabörn í fyrsta og fjórða bekk. Það er því óhætt hægt að mæla með því að setjast niður með afkvæmunum og horfa á þessar líka ljómandi fínu krakkafréttir. Haraldur Jónasson
Ómissandi á jólunum Sérvalin blanda af bestu kaffiuppskerum ársins.
5
6
12:00 B. München - Hertha Berlin 13:50 Bundesliga Weekly (14:34) 14:20 Borussia Dortmund - Stuttgart 16:20/20:10 B. Leverkusen - Schalke 18:20 Borussia Dortmund - Stuttgart 22:00 B. München - Hertha Berlin
kaffitar.is
70
bækur
Laxness á tamil í fyrsta sinn Útgáfuréttur á Brekkukotsannál eftir Halldór Laxness hefur verið seldur til bókaforlagsins Kalachuvadu á Indlandi sem gefur bækur sínar út á tamil tungumálinu. Þetta er í fyrsta sinn sem bók eftir Halldór Laxness kemur út á því tungumáli. Af sölu á útgáfurétti annarra og nýrri íslenskra bóka er það helst að frétta að forlagið Atena í Finnlandi festi sér í hvelli útgáfuréttinn á Hvað með börnin eftir Hugleik Dagsson – meira að segja löngu áður Þeir sem eingöngu en bókin kom út hér á landi. Norskur útgáfuréttur á tala og lesa tunguGildrunni hennar Lilju Sigurðardóttur var seldur til forlagsins Font og Norstedts í Svíþjóð gerði samning málið tamil geta fljótlega lesið bók um útgáfu á Skuggasundi, Þýska húsinu og síðustu bókinni í þríleiknum eftir Arnald, en gert er ráð fyrir eftir Laxness í fyrsta sinn. að síðasta bókin komi út hjá Forlaginu á næsta ári. Það er því ekkert lát á útrás íslenskra höfunda, hvorki lífs né liðinna.
Helgin 27.-29. nóvember 2015
metSöluliSti eymundSSon
Konungshjónin verja krúnuna Engar breytingar eru á toppi metsölulista Eymundsson þessa vikuna, Yrsa og Arnaldur sitja sem fastast en Stríðsár Páls Baldvins Baldvinssonar stekkur beint í þriðja sætið og ýtir Stóra skjálfta niður um eitt sæti. 1 Sogið Yrsa Sigurðardóttir Páll Baldvin stekkur 2 Þýska húsið Arnaldur Indriðason beint í þriðja sætið 3 Stríðsárin 1938 - 1945 Páll Baldvin Baldvinsson með Stríðsárin. 4 Stóri skjálfti Auður Jónsdóttir 5 Þín eigin goðsaga Ævar Þór Benediktsson 6 Vísindabók Villa – Geimurinn Vilhelm Anton Jónsson / Sævar Helgi Bragason 7 Og svo tjöllum við í okkur í rallið Guðmundur Andri Thorsson 8 Brynhildur Georgía Björnsson Ragnhildur Thorlacius 9 Mamma klikk! Gunnar Helgason 10 Kafteinn Ofurbrók og endurkoma Dav Pilkey Listinn er byggður á sölu í verslunum Pennans Eymundsson dagana 18.-24. nóvember.
RitdómuR: StóRi Skjálfti
Að missa minnið til þess að muna
Stóri skjálfti Auður Jónsdóttir Mál og menning 2015
Saga, aðalpersónan í nýrri skáldsögu Auðar Jónsdóttur Stóra skjálfta, er ung flogaveik einstæð móðir sem eftir alvarlegt flog stendur frammi fyrir því að muna ekki atburði úr fortíðinni, einkum óþægilega hluti. Með hjálp fjölskyldu og vina rifjast fortíðin þó smátt og smátt upp, líka það óþægilega, og í ljós kemur að það eru ýmsar beinagrindur bæði í skápum fjölskyldunnar og hennar sjálfrar sem kannski er bara ósköp eðlilegt að ýta út úr minninu. Hver vill muna eigin bresti? Eins og gjarna í bókum Auðar er fjölskyldan í brennidepli, þau flóknu samskipti sem þar eiga sér stað, hvítar lygar og svartar gjörðir. Maður heyrir bergmál frá Fólkinu í kjallaranum og Ósjálfrátt við lestur sögunnar enda hefur Auður sjálf sagt að með þessari bók loki hún ákveðnum hring. Fjölskyldumeðlimirnir eru kunnuglegir, sömuleiðis samskipti þeirra og leikir, allir eru fastir í sínum hlutverkum og bátnum má ekki rugga. Allir uppteknir við að skapa sér góða fortíð og öllu því óþægilega ýtt undir teppið. Aðalþema sögunnar er þó hvernig minni mannskepnunnar virkar. Hversu mikið af því sem við þykjumst muna er hreinn skáldskapur og er í rauninni til einhver sannur raunveruleiki? Með því að nota flogaveikina sem hvata þeirra átaka sem Saga á í við sjálfa sig og umheiminn tekst Auði að láta sjónarhornið flakka milli draums og veruleika án þess að það verði þvingað og tilgerðarlegt og setja fram vangaveltur og spurningar um mynd okkar af sjálfum okkur og heiminum, spurningar sem virkilega hrista upp í lesandanum og fá hann til að efast um allt sem hann heldur um sjálfan sig. Annar rauður þráður bókarinnar er ástin og þá fyrst og fremst móðurástin. Saga hefur í raun misst tök á lífi sínu við það að verða móðir, verndarhvötin og villidýrið sem berst fyrir ungana sína verður yfirgnæfandi í lífi hennar, öll önnur ást verður að víkja. Um leið veldur móðurhlutverkið auðvitað því að hún fer að skoða samband sitt við eigin móður á nýjan hátt, ekki endilega með ánægjulegri niðurstöðu. Auður verður betri stílisti með hverri bókinni sem hún sendir frá sér og Stóri skjálfti er sennilega hennar best skrifaða bók til þessa. Maður bókstaflega smjattar á textanum og vill helst lesa suma kaflana aftur og aftur, hátt og í hljóði. Persónurnar eru þrívíðar, mannlegar og breyskar, vel mótaðar og sterkar, persónur sem við teljum okkur þekkja úr hinum svokallaða raunveruleika, en förum svo auðvitað að efast um það við lesturinn að við þekkjum nokkra manneskju í raun og veru, jafnvel ekki einu sinni okkur sjálf. - fb
MARGSKIPT GLER
2FYRIR1 Þú kaupir margskipt gler og færð önnur í sama styrk í kaupbæti!
Gæðagler frá Frakklandi!
KRINGLUNNI 2. HÆÐ | HAGKAUPSHÚSINU, SKEIFUNNI | SPÖNGINNI, GRAFARVOGI | SMÁRALIND, 1 HÆÐ.
Lína býður í afmæli Fyrir sjötíu árum gaf Astrid Lindgren út sína fyrstu bók af þremur um Línu Langsokk. Síðan þá hefur Lína langsokkur verið fyrirmynd barna um víða veröld og skemmt lesendum með ævintýralegum uppátækjum og prakkaraskap. Í tilefni þess að 70 ár eru síðan Lína kom fyrst fram á sjónarsviðið ætla Norræna húsið og Sænska sendiráðið á Íslandi að bjóða til afmælisveislu. Afmælisveislan verður haldin í Norræna húsinu laugardaginn 28. nóvember frá klukkan 13 til 16. Lína langsokkur verður sjálf í afmælisveislunni og tekur á móti gestum milli klukkan 13.30 og 14.30. Þeir sem vilja geta fengið freknur á nefið, Lína langsokkur er orðin leyst getraun, horft á kvikmynd, mátað sjötug og býður öllum í Línu-búninga eða skoðað sýningu um Línu afmælið sitt. langsokk í barnadeildinni.
BækuR Þín eigin goðSaga ævaR ÞóR BenediktSSon
Stökk inn í sjóv fyrir Stebba Hilmars Ævar Þór Benediktsson var að senda frá sér aðra bókina á árinu, Þína eigin goðsögu, sem byggð er upp eins og tölvuleikur. Ævar vísindamaður er líka væntanlegur aftur á skjáinn eftir áramótin, en Ævar Þór á sér hliðar sem færri þekkja; hann hefur til dæmis ástríðu fyrir söngleikjum og hefur verið staðgengill Stefáns Hilmarssonar.
„Ég var meira að segja einu sinni fenginn inn í danssýningu til að syngja Sálarlag, af því að hann komst ekki. Ég reyndi að stæla stílinn hans og ég held að það hafi ekkert allir áhorfendur fattað að þetta væri ekki Stebbi.“ Ljósmynd: Jónatan Grétarsson
Við ólumst upp á sveitabæ í Borgarfirði og vorum báðir óttalegir innipúkar og vildum voða lítið fara út og vesenast í traktorum og hestum þannig að við vorum mikið bara inni að lesa.
Þ
etta er bók þar sem lesandinn ræður ferðinni og endar oftar en 50 sinnum, allt eftir því hvað lesandinn ákveður,” segir Ævar Þór Benediktsson um nýútkomna bók sína Þín eigin goðsaga. „Þannig að það er hægt að lesa hana aftur og aftur og aftur. Stundum lifir maður af og stundum ekki en þá er bara um að gera að byrja upp á nýtt og velja betur. Nema auðvitað að maður kjósi tragískan endi, það er ekkert verra.“ Þetta er önnur bók Ævars á árinu og hann viðurkennir með semingi að hann sé orðinn dálítið þreyttur. „Þetta er samt svo gaman og svo fyllir maður á batteríin þegar maður fer í skólana og fær að heyra viðbrögðin við textanum sem maður er búinn að vera að vanda sig við að skrifa. Það endurnærir mann alveg.“ Auk þess að vera á fullu við að kynna bókina er Ævar að ljúka upptökum á nýrri seríu af Ævari vísindamanni sem fara í sýningu á RÚV eftir áramótin. Að vanda hefur gengið á ýmsu við upptökurnar. „Við byrjum á því að ég hjóla til Viðeyjar á heimagerðu sjávarhjóli og það tók ógeðslega langan tíma að taka það
atriði upp. Ég datt margoft í sjóinn en þetta tókst á endanum – með herkjum. Ég var einn og hálfan tíma að komast yfir en svo fórum við til baka á litlum bát og það tók þrjár mínútur. Það segir allt um það hversu mikið basl þetta var.“ Ævar Þór hefur verið mikið í sviðsljósinu vegna bóka sinna og sjónvarpsþáttar en hann á sér líka aðrar hliðar sem færri vita um. Til dæmis var á tímabili stundum tekinn feill á honum og Stefáni Hilmarssyni söngvara og það gekk svo langt að Ævar var fenginn til að taka að sér sönghlutverk í danssýningu, sem Stefáni var upphaflega boðið, en gat ekki sinnt. „Það er auðvitað ekki leiðum að líkjast, en þetta hefur reyndar minnkað síðan hárunum fór að fækka á hausnum á mér,“ segir Ævar og glottir. „Þetta náði svo hámarki þegar vinir mínir voru að búa til danssýningu og vildu fá Stefán til að syngja í henni. Hann var því miður upptekinn og því var hringt í mig og ég beðinn um að hlaupa í skarðið. Að sjálfsögðu lét ég slag standa.“ Talandi um söng liggur beint við að spyrja Ævar út í annað áhugamál sem ekki hefur farið hátt, ástríðu hans fyrir söngleikjum. „Já, mér finnst þeir óviðjafnanlegir þegar þeir hitta á rétta taug. Það fyrsta sem fékk mig til að langa að verða leikari var þegar ég sá Litlu hryllingsbúðina í sjónvarpinu. Það er bara eitthvað við þetta form sem mér finnst alveg rosalega skemmtilegt. Að fá að vera með í Vesalingunum, Spamalot og Dýrunum í Hálsaskógi í Þjóðleikhúsinu var algjör draumur í dós og vonandi á ég eftir að gera meira af því að syngja í söngleikjum í framtíðinni.“ Leikarinn Ævar Þór hefur tímabundið dregið sig í hlé þar sem rithöfundurinn er svo plássfrekur og einhvern veginn grunar mann að rithöfundartaugin standi dýpra þar sem bróðir Ævars, Guðni Líndal, er líka rithöfundur. Skrifuðu þeir kannski saman í æsku? „Nei, nei, en við ólumst upp á sveitabæ í Borgarfirði og vorum báðir óttalegir innipúkar og vildum voða lítið fara út og vesenast í traktorum og hestum þannig að við vorum mikið bara inni að lesa. Foreldrar okkar sáu það mjög fljótt að við vorum ekki að fara að taka við fjölskyldubýlinu og hvöttu okkur bara til að gera það sem við vildum. Hvers vegna við fórum báðir að skrifa veit ég hins vegar ekkert um. Það hlýtur bara að vera í blóðinu.“ Friðrika Benónýsdóttir fridrika@frettatiminn.is
GEIRMUNDAR SAGA HELJARSKINNS ÍSLENZKT FORNRIT EFTIR BERGSVEIN BIRGISSON
„ALGJÖR SNILLD“ ÁRNI MATTHÍASSON, BLAÐAMAÐUR MORGUNBLAÐINU
EFI, MORGUNBLAÐINU 19.11.2015
NÝTT ÍSLENZK T FORNRIT
lisverðasta „Ein athyg emur á k bókin sem nan n markað þe .“ veturinn .. U UNBLAÐIN EFI, MORG
„Geirmu „Geirmundar saga heljarskinns er bók sem unnendur Íslendingasagna hljóta að njóta að lesa og skemmta sér yfir, Íslending en ekki bbara þeir, því hún ætti að höfða til allra þeirra sem ánægju af metnaðarfullum skáldskap og geta dáðst hér hafa ánæ ferskum tökum höfundarins á máli, formi og stíl.“ aaðð fersku EFI, MORGUN EF MORGUNBLAÐINU 19.11.
– 20% af öllum vörum
SVARTUR
föstudagur laugardagur og
sunnudagur
3
FRÁBÆRIR VERSLUNARDAGAR -20% af öllum vörum og jafnvel meira af sumum vörum
í nýju versluninni Skógarlind 2
Skógarlind 2 | Kópavogi Sími 564 4400 | www.tekk.is Opið mánudaga til laugardaga kl. 10-18 og sunnudaga kl. 12-17
74
menning
Helgin 27.-29. nóvember 2015
LeikList ÍsLensk a Leikritið k ate frumsýnt Í tjarnarbÍói
Breskir leikarar að blóta á íslensku Kate er íslenskt leikverk eftir Agnesi Wild sem frumsýnt var í Tjarnarbíói í gærkvöld. Sögusviðið er Ísland árið 1940 og fjallar um ástandið þegar 25.000 breskir hermenn lenda í Reykjavík og hertaka landið. Í verkinu er fylgst með íslenskri fjölskyldu í seinni heimsstyrjöldinni, Selmu, uppreisnargjarnri dóttur þeirra, og Kötu, indælli sveitastelpu í vist hjá þeim. Leikgerðin er ensk og var samin af Agnesi þegar hún var í námi í Englandi. Leikararnir eru flestir enskir og þeir eru mest stressaðir fyrir því að segja nokkur íslensk orð í sýningunni.
Þ
etta er leikrit sem ég skrifaði þegar ég var í leiklistarnámi í London,“ segir Agnes Wild, höfundur og leikstjóri Kate. „Það er búið að sýna þessa sýningu í Englandi og Skotlandi, og hún vann til verðlauna á Edinborgarhátíðinni þar í landi. Ég gerði þessa sýningu með leikhópi sem ég stofnaði ásamt félögum mínum í náminu úti. Sýningin hér heima er svo gerð í samstarfi við leikhópinn Miðnætti, sem ég rek á Íslandi,“ segir hún. „Samstarfsverkefni íslenskra og breskra leikara. Ég fékk svo að hoppa inn í eitt hlutverk þar sem ein leikkonan komst ekki með til landsins,“ segir hún. „Verkið gerist í Reykjavík á stríðsárunum og út frá sjónarhorni einnar fjölskyldu. Sögusviðið er fyrstu ár stríðsins, þegar Bretarnir voru hér og Kaninn var ekki kominn. Það var meiri glamúr yfir Ameríkönunum á meðan Bretarnir voru bara einhverjir guttar. Verkið er mest megnis leikið á ensku, en við syngjum þó á íslensku. Þetta er þó alls ekki söngleikur,“ segir Agnes. „Það er tónlist frá þessum tíma í sýningunni. Nöfnin eru öll íslensk og svo eru nokkur orð sem eru á íslensku líka. Eins og bless, sjáumst og góða nótt. Leikararnir blóta síðan allir í sýningunni á íslensku. Bretunum finnst mjög spennandi að koma hingað. Tvær af leikkonunum hafa komið nokkrum sinnum en strákarnir eru að koma í fyrsta sinn,“ segir hún. „Þau komu á sunnudaginn í ömurlegu veðri. Rigningu og roki og þeim fannst það nú ekkert töfrandi, eins og var búið að lýsa landinu, en þetta
Leikhópurinn sem stendur að sýningunni Kate í Tjarnarbíói. Agnes Wild, höfundur og leikstjóri, segir að breskum leikurum finnist spennandi að koma hingað til lands. Ljósmynd/Hari
hefur skánað í vikunni. Þau gista bara öll í gestaherberginu hjá mér á flatsængum,“ segir hún. „Þau eru stressuð að fara með þessa íslensku frasa fyrir íslenska áhorfendur. Þau hafa aldrei sýnt þessa sýningu fyrir Íslendinga. Ég held að það sé bara gaman að fylgjast með þeim reyna sig í þessu,“ segir hún.
„Þetta verða sex sýningar í það heila. Frumsýningin í gær og önnur sýning í kvöld, föstudagskvöld. Svo sýnum við fjórar sýningar í næstu viku,“ segir Agnes Wild. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
„Lýsingarnar á vináttu þeirra og samskiptum eru skrifaðar af hlýju og nærfærni og stíllinn er fádæma flottur, áreynslulaus og áferðarfallegur og sýnir vel færni Garðars sem rithöfundar. Lesandinn hrífst með og heillast af þessum dálítið sérlunda mönnum og það er sjaldgæft en velkomið að fá svo djúpa innsýn í vináttu tveggja fullorðinna karlmanna.“ Friðrika Benónýsdóttir, Fréttatíminn 20. nóv.
Landnám Íslands, forsendur þess og aðdragandi Landnámsbýlið Hólmur í Nesjum þar sem rannsakaðar voru minjar um bæ og blót á árunum 1997–2011 en sögusviðið nær langt út fyrir landsteinana. Í bókinni birtast á fjórða hundrað ljósmyndir, teikningar, uppdrættir og kort sem tengjast rannsóknunum.
HHHHH „Bestu kaflar verksins eru beinlínis snilldarlegir ... Það er mikill fengur að þessari bók þar sem áherslan er á mannúð, umburðarlyndi og kærleika, nokkuð sem heimurinn þarf sannarlega á að halda.“ Kolbrún Bergþórsdóttir, DV 20. nóv.
Æviferill Megasar, verk umdeildasta listamanns þjóðarinnar, breiskleiki, hrösun og upprisa. „Óttar Guðmundsson hefur unnið mikið afrek með bók sinni um Megas. Fyrir eldgamlan aðdáanda er ómetanlegt að fá samhengið og sögurnar á bakvið.
SKRUDDA Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík skrudda@skrudda.is www.skrudda.is
Hrafn Jökulsson, Facebook
76
menning
Helgin 27.-29. nóvember 2015
Tónleik ar GáTTaþefur oG aðrir jólasveinar mæTa í Hörpu
Grýla er alltaf jafn spennandi Stórsveit Reykjavíkur heldur fjölskyldutónleika í Hörpu sunnudaginn 6. desember. Á efnisskránni verða jólalög og er megin uppistaðan útsetningar Hauks Gröndal á lögunum sem Ómar Ragnarsson gerði vinsæl á jólahljómplötunum Gáttaþefur í góðum hópi, frá árinu 1971, og Krakkar mínir komiði sæl frá 1966. Með Stórsveitinni verður leikarinn og skemmtikrafturinn Guðjón Davíð Karlsson, eða Gói eins og flestir þekkja hann, sem lofar miklu stuði. Hann segir það langþráðan draum að koma fram með hljómsveit eins og Stórsveitinni.
s
tórsveit Reykjavíkur heldur alltaf árlega jólatónleika,“ segir Haukur Gröndal saxófónleikari. „Það sem okkur langaði að gera í ár er að hafa dagskrána á þá leið að öll fjölskyldan hafi gaman af. Svo vorum við að brjóta heilann um það hvað við ættum að gera, þá datt mér það í hug að fá hann Góa með okkur í þetta. Sem er ein besta hugmynd sem ég hef fengið,“ segir Haukur. „Ég sagði auðvitað já um leið,“ segir Gói. „Það er draumur allra skemmtikrafta að koma fram með svona hljómsveit eins og Stórsveitin er. Fyrir tveimur árum kom ég fram með Sinfóníunni og það að vera með svona kraft fyrir aftan sig er eitt af því skemmtilegasta sem ég hef gert,“ segir hann. „Það sem við ætlum að syngja og spila eru lögin sem Ómar söng inn sem Gáttaþefur hér um árið,“ segir Haukur. „Það eru útsetningar sem ég gerði af þeirri músík á sínum tíma. Svo ætlum við líka að vera með hljóðfærakynningu. Ég er að vinna í því að útsetja nokkur stef fyrir þessa kynningu því Gói ætlar að kynna sér hljóðfæri Stórsveitarinnar og kynna þau um leið fyrir gestum. Þarna eru fullt af blásurum og trommur og bassi og píanó og sitthvað fleira,“ segir Haukur. „Það er gaman að skoða hvernig svona hljómsveit er uppbyggð,“ segir Gói. „Ég hef
mikinn áhuga á því. Ég hefði svo gjarnan viljað vera tónlistarmaður, ég held að ég hefði orðið flottur trompetleikari. Ég hlustaði mikið á þessa plötu með Gáttaþefi á þessum tíma og ég man mest af þessu enn í dag,“ segir hann. „Ég þurfti að rifja upp eitt og eitt samt. Lögin eru svo skemmtilega mismunandi, það er svo margir stílar hjá Ómari,“ segir hann. „Þetta eru frábær lög og gaman að heyra þau í svona stórum útsetningum.“ „Það sem er líka skemmtilegt við þessi lög, eru allir textarnir,“ segir Haukur. „Það er skemmtilega farið með íslenskuna og gaman fyrir krakkana að syngja með. Allir krakkar tengja enn við þessi lög,“ segir hann. „Jólasveinarnir og Grýla eru ennþá jafn spennandi og þau voru fyrir fimmtíu árum.“ „Börn hafa gaman af textum og vilja syngja með, þau vilja að maður kenni þeim að syngja með,“ segir Gói. „Það er aldrei að vita hvort jólasveinn komi á staðinn. Samningar standa yfir, en það er stundum vont símasamband hjá þeim uppi í fjöllum,“ segir Haukur Gröndal. Tónleikarnir þann 6. desember hefjast klukkan 14 og fara fram Silfurbergi Hörpu og er miðaverð kr. 3.900 og 1.900 kr. Miðasala Hörpu ásamt harpa.is og tix.is Hannes Friðbjarnarson Haukur Gröndal og Gói segja tónleikana ætlaða fyrir alla fjölskylduna. Ljósmynd/Hari
hannes@frettatiminn.is
Gefðu íslenska tónlist í jólagjöf
Jólakortin gerð í anda listakonunnar Barböru Árnason.
Jólakortasmiðja fyrir alla fjölskylduna
Of Monsters and Men Beneath The Skin
Júníus Meyvant EP Fáanlegar á CD og LP í öllum betri plötubúðum www.recordrecords.is
Vök Circles
Gerðarsafn býður upp á opna jólakortasmiðju næstkomandi sunnudag, 29. nóvember, klukkan 13-17. Smiðjan er hluti af aðventuhátíð Kópavogs sem fer fram um helgina og verða jólakortin gerð í anda listakonunnar Barböru Árnason (1911-1975). Myndlistarmennirnir Linn Björklund og Edda Mac munu leiða smiðjuna. Skoðaðar verða teikningar Barböru á jólakortum og í barnabókum og kennt verður að búa til sögu með myndum. Gerðar verða pennateikningar þar sem línur fá að ráða för og gerðar tilraunir með mynstur og litasamsetningar. Jólakortasmiðjan hentar öllum aldurshópum og er öllum opin. Þátttaka er ókeypis og ekki er þörf á skráningu. Aðventuhátíð Kópavogs fer fram nú um helgina, 28.-29. nóvember, í menningarhúsunum við Hamraborgina. Á laugardaginn verður tendrað á jólatré bæjarins, jólakötturinn og jólasveinar líta við og hægt verður að fá kræsingar og jólagjafir á matar- og handverksmarkaði. Á sunnudaginn verður jólaorigami smiðja í Bókasafni Kópavogs, matarmarkaður á túninu, jólaleikritið Ævintýrið um Augastein í Salnum, auk jólakortasmiðjunnar í Gerðarsafni.
RISA ÍÞRÓTTA- OG LEIKFANGAMARKAÐUR Í Laugardagshöll dagana 27-29. nóvember
Laugardalshöll 30-70% afsláttur í aðeins 3 daga! Erum búnir að fylla höllina aftur af íþróttavörum og leikföngum Flest helstu íþrótta- og leikfangamerkin á einum stað Opnunartími Föstudagur frá kl. 12:00 – 21:00 Laugardag og sunnudag frá kl. 12:00 – 18:00 Opnum föstudaginn 27. nóvember kl. 12:00
Ameríkuverð á skóm og fatnaði Sérfræðingar Eins og Fætur Toga í göngugreiningum ráðleggja með val á skóbúnaði
Komdu og gerðu frábær kaup fyrir alla fjölskylduna
78
menning
Helgin 27.-29. nóvember 2015
1950
DAVID FARR
65
Leikhús 14 ár samfLeytt á aðventu
2015
Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið)
Lau 28/11 kl. 19:30 29.sýn Lau 12/12 kl. 19:30 36.sýn Sun 10/1 kl. 19:30 41.sýn Sun 29/11 kl. 19:30 30.sýn Mið 30/12 kl. 15:00 37.sýn Fim 14/1 kl. 19:30 42.sýn Lau 5/12 kl. 19:30 31.sýn Mið 30/12 kl. 19:30 38.sýn Sun 24/1 kl. 19:30 43.sýn Sun 6/12 kl. 19:30 32.sýn Lau 2/1 kl. 15:00 39.sýn Fös 29/1 kl. 19:30 44.sýn Fös 11/12 kl. 19:30 35.sýn Lau 2/1 kl. 19:30 40.sýn Lau 30/1 kl. 19:30 45.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports!
HARÐINDIN Móðurharðindin (Kassinn)
Lau 28/11 kl. 19:30 31.sýn Lau 5/12 kl. 19:30 32.sýn Gamanleikur um samskipti móður og barna og harkaleg átök kynslóðanna.
Heimkoman (Stóra sviðið) Fös 27/11 kl. 19:30 11.sýn
Fös 4/12 kl. 19:30 12.sýn
Sun 13/12 kl. 19:30 Lokasýning
Síðustu sýningar á meistaraverki Nóbelsskáldsins Pinters.
Sonurinn fær að hneigja sig Leikarinn og söngvarinn Felix Bergsson hefur um 14 ára skeið sýnt leikritið Ævintýrið um Augastein á aðventunni. Í ár verður engin breyting á, og segir Felix viðbrögðin sjaldan verið jafn góð. Hann segir hópinn sem standi að sýningunni vera eins og litla fjölskyldu og hefur sami leikstjórinn og sami ljósahönnuðurinn fylgt sýningunni frá upphafi. Í ár leikur sonur Felix, Guðmundur, með honum og er þetta í fyrsta sinn sem þeir leika saman eftir að sonurinn lauk námi í leiklist síðasta vor.
Felix og Guðmundur sonur hans munu standa saman á sviðinu í desember.
Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið) Mið 2/12 kl. 19:30 9.sýn Mið 9/12 kl. 19:30 10.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna!
Fim 10/12 kl. 19:30 11.sýn
Ljósmynd/Hari
65
551 1200 | Hverfisgata 19 |1950 leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 2015 Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 28/11 kl. 13:00 Lau 5/12 kl. 14:30 Sun 13/12 kl. 13:00 Lau 28/11 kl. 14:30 Sun 6/12 kl. 11:00 Sun 13/12 kl. 14:30 Lau 28/11 kl. 16:00 Sun 6/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 11:00 Sun 29/11 kl. 11:00 Sun 6/12 kl. 14:30 Lau 19/12 kl. 13:00 Sun 29/11 kl. 13:00 Lau 12/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 14:30 Sun 29/11 kl. 14:30 Lau 12/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 11:00 Lau 5/12 kl. 11:00 Lau 12/12 kl. 14:30 Sun 20/12 kl. 13:00 Lau 5/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð.
Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið) Lau 26/12 kl. 19:30 Frumsýning
Fös 8/1 kl. 19:30 4.sýn
Sun 17/1 kl. 19:30 7.sýn
Sun 27/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 9/1 kl. 19:30 5.sýn Sun 3/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 16/1 kl. 19:30 6.sýn Eitt af meistaraverkum 20. aldarinnar
Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur er hafin Það hefur sýnt sig að á erfiðum tímum stendur íslenska þjóðin saman og sýnir stuðning, hver og einn eftir bestu getu. Hægt er að leggja framlög inn á reikning nr. 0101-26-35021, kt. 470269-1119 Einnig er opið fyrir síma á skrifstofutíma s. 551 4349, netfang: maedur@simnet.is
4:48 PSYCHOSIS (Kúlan) Lau 28/11 kl. 17:00 9.sýn
Jólasöfnun
Sun 29/11 kl. 17:00 10.sýn
Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið)
Sun 10/1 kl. 14:00 21.sýn Sun 17/1 kl. 14:00 23.sýn Sun 10/1 kl. 16:00 22.sýn Sun 17/1 kl. 16:00 24.sýn Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
GAFLARALEIKHÚSIÐ Öldin okkar – HHHHH , S.J. Fbl.
Hvítt - Töfraheimur litanna
Billy Elliot (Stóra sviðið)
Fös 27/11 kl. 19:00 Fös 4/12 kl. 19:00 Lau 19/12 kl. 19:00 Fös 11/12 kl. 19:00 Lau 26/12 kl. 19:00 Lau 28/11 kl. 19:00 Fim 3/12 kl. 19:00 Lau 12/12 kl. 19:00 Sun 27/12 kl. 19:00 Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - sýningum lýkur í janúar
Njála (Stóra sviðið)
Mið 30/12 kl. 20:00 Frums. Sun 10/1 kl. 20:00 6.k Lau 2/1 kl. 20:00 2.k Mið 13/1 kl. 20:00 7.k Sun 3/1 kl. 20:00 3.k Fim 14/1 kl. 20:00 8.k Mið 6/1 kl. 20:00 4.k Sun 17/1 kl. 20:00 9.k Fim 7/1 kl. 20:00 5.k Mið 20/1 kl. 20:00 10.k Blóðheitar konur, hugrakkar hetjur og brennuvargar
Það er alltaf gaman í Gaflaraleikhúsinu
Fim 21/1 kl. 20:00 11.k Sun 24/1 kl. 20:00 Fim 28/1 kl. 20:00 12.k
Frumsýning Sunnudagur 17. janúar
kl 16.00
Heimsfræg verðlaunasýning fyrir yngstu börnin
Góði dátinn Svejk og besti vinur hans Frumsýning Laugardagur 5. mars, 2016
kl. 20.00
Nýtt sprellfjörugt verk eftir Karl Ágúst Úlfsson
Hver er hræddur við Virginíu Woolf? (Nýja sviðið) Fös 15/1 kl. 20:00 Frums. Fös 22/1 kl. 20:00 aukas. Lau 16/1 kl. 20:00 2.k Lau 23/1 kl. 20:00 5.k Sun 17/1 kl. 20:00 3.k Sun 24/1 kl. 20:00 6.k Fim 21/1 kl. 20:00 4.k Fim 28/1 kl. 20:00 7.k Margverðlaunað meistarastykki
Fös 29/1 kl. 20:00 8.k Lau 30/1 kl. 20:00 aukas. Sun 31/1 kl. 20:00 9.k Fim 4/2 kl. 20:00 10.k
Miðasala - 565 5900 - midi.is-gaflaraleikhusid.is
Lína langsokkur (Stóra sviðið) Sun 29/11 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 13:00 Sýningum lýkur í janúar
Sun 13/12 kl. 13:00 Sun 27/12 kl. 13:00
Sókrates (Litla sviðið)
Lau 28/11 kl. 20:00 Lau 12/12 kl. 20:00 Fös 4/12 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 20:00 Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina
Vegbúar (Litla sviðið)
Fös 27/11 kl. 20:00 17.k Fim 3/12 kl. 20:00 Sun 6/12 kl. 20:00 Sun 29/11 kl. 20:00 aukas. Mið 2/12 kl. 20:00 Fim 10/12 kl. 20:00 Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Lau 5/12 kl. 20:00 Fös 11/12 kl. 20:00 Kenneth Máni stelur senunni
Lau 19/12 kl. 20:00 Sun 27/12 kl. 20:00
Gunnar Rúnar Ólafsson Yfirlitssýning
26.9.2015 - 10.1.2016
Fim 17/12 kl. 20:00 Þri 29/12 kl. 20:00 Mið 30/12 kl. 21:00
Fös 18/12 kl. 20:00
Mávurinn (Stóra sviðið) Sun 29/11 kl. 20:00 Sun 6/12 kl. 20:00 Takmarkaður sýningartími
Fim 10/12 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 20:00
Öldin okkar (Nýja sviðið) Fös 27/11 kl. 20:00 Síðustu sýningar
Lau 28/11 kl. 20:00 síðasta s.
Og himinninn kristallast (Stóra sviðið) Mið 2/12 kl. 20:00 Lau 5/12 kl. 20:00 Inniflugeldasýning frá Dansflokknum
Ljósmyndasafn Reykjavíkur Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 6. hæð borgarsogusafn.is
Alltaf frítt inn!
Þ
etta hefur verið alveg samfleytt í 14 ár,“ segir Felix Bergsson. „Ég tók eitt ár í frí og hélt ég væri alveg hættur með þetta en svo gat ég það ekki alveg, segir hann. Ég frumsýndi þetta fyrst árið 2002 í Bretlandi og upprunalega var sýningin hugsuð fyrir útlönd. Svo virkaði hún bara svo vel hérna heima líka. Ég skrifaði svo bók upp úr þessu, sem kom út árið 2003 og sagan hefur bara lifað allan þennan tíma. Þetta er að verða eins og jólatónleikarnir allir,“ segir hann. „Fólk kemur með börnin á hverju ári, og þeir sem komu fyrst eru unglingar í dag og koma með systkini eða frændfólk með sér. Það er ferlega gaman,“ segir Felix. „Sagan hefur ekkert breyst í áranna rás og leikgerðin ekki heldur. Ég vinn þetta mikið með hljóðrás og upprunalega hugmyndin var sú að ég gæti farið hvert sem er með kassettutækið með mér og ýtt á play, og byrjað að leika,“ segir hann. „Í dag er hún samt það flókin að það er ekki hægt. Ég leik þetta samt á móti kór sem er á hljóðrásinni, sem er Háskólakórinn. Öll hljóðin í sýningunni eru gerð með mannsbarkanum, sem er mjög skemmtilegt. Kórinn verður því eins og undirspil.“ Guðmundur Felixsson, sonur Felix, mun taka þátt í sýningunni og segir Felix það í fyrsta sinn sem þeir stíga saman á svið sem atvinnumenn báðir. „Það er alltaf einn ósýnilegur aðstoðarmaður á sviðinu, sem Guðmundur verður. Grýla birtist sem skuggi og ýmislegt annað. Hann fær samt að koma fram og hneigja sig í lokinn,“ segir Felix. „Ég náði að samþykkja það. Hann fékk sitt BA próf af sviðslistabraut Listaháskólans í vor og þetta er því í fyrsta sinn sem við stígum á svið saman sem atvinnumenn. Hann hefur nú verið viðloðandi þessa sýningu í gegnum árin og þekkir þessa sýningu ansi vel,“ segir hann. „Það eru mjög fáir sem hafa komið að þessari sýningu í gegnum árin og hópurinn er eins og lítil fjölskylda. Jóhann Bjarni Pálmason ljósamaður hefur alltaf fylgt mér, til dæmis. Kolbrún Halldórsdóttir hefur svo alltaf leikstýrt sýningunni og nokkrir aðrir sem hafa hjálpað til frá upphafi,“ segir hann. „Í rauninni sem ég verkið í samvinnu við Kolbrúnu og Helgu Arnalds sem býr til allar brúðurnar í sýningunni. Við byrjum á sunnudaginn sem er fyrsti í aðventu, og verðum svo alla sunnudaga til jóla í Tjarnarbíói. Það er mjög gaman að sjá uppganginn sem er í því húsi um þessar mundir og viðtökurnar við miðasölunni hafa aldrei verið svona góðar,“ segir Felix Bergsson. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
Fimmtudaginn 17. desember
Sigríður Thorlacius Sigurður Guðmundsson
harpa.is | tix.is
80
dægurmál
Helgin 27.-29. nóvember 2015
Í takt við tÍmann telma Fanney magnúsdóttir
Menntaður förðunar fræðingur og með vinnuvélaréttindi
Staðalbúnaður
Mér líður langbest í íþróttafötum og er í þeim flesta daga, það er ekkert flóknara. En þegar ég hef mig til fer ég yfirleitt í leðurbuxurnar mínar úr Gallerí 17. Það er einmitt uppáhalds búðin mín á Íslandi ásamt Zöru, þar finn ég mig. Svo var ég að eignast tvær ótrúlega kósí peysur eftir ömmu mína sem ég missti fyrir tveimur árum. Þær eru dýrmætustu flíkurnar mínar enda skírði ég sjálfa mig eftir ömmu minni þegar ég fermdist. Áður hét ég bara Telma Magnúsdóttir en ég bætti Fanneyjar-nafninu við og fannst það bara koma nokkuð vel út.
Telma Fanney Magnúsdóttir er 23 ára úr Búðardal og tók þátt í Ungfrú Ísland síðasta haust. Hún hefur lokið tveimur árum í lögfræði við HÍ en tók sér hlé frá námi og vinnur nú á leikskóla og kynnir snyrtivörur samhliða því. Telma stefnir á að fara aftur í skóla á næstunni. Hún æfir í World Class upp á hvern dag en leyfir sér kleinuhring á Don’s Donut inni á milli.
Hugbúnaður
Eiginlega allur frítími minn fer í ræktina. Ég æfi í World Class og lyfti þrisvar í viku eftir prógrammi frá Aðalheiði Ýri sem var þjálfarinn okkar í Ungfrú Ísland, ég fer tvisvar í viku í Fit Pilates og inni á milli fer ég í Buttlift hjá Olgu Helenu. Heilbrigður lífsstíll er aðaláhugamálið mitt þessa dagana og hefur verið síðasta árið, en engar öfgar samt. Þess á milli hitti ég vini og fjölskyldu.
Þegar ég hitti stelpurnar förum við stundum í bíó, kíkjum í ræktina og svo kemur fyrir að maður lyftir sér upp. Þá verður b5 yfirleitt fyrir valinu
Vélbúnaður
Ég er tækniheft að vissu leyti en á samt góðar græjur. Ég á Macbook Pro og iPhone 6. Ég nota símann til að heyra í vinum og vandamönnum og fyrir Snapchat, Instagram og Facebook. Ég notaði tölvuna mikið þegar ég var í skólanum en nú horfi ég bara einstaka sinnum á þætti í henni.
Aukabúnaður
Ég er rosalegur matgæðingur og finnst flestallur matur góður. Það sem stendur upp úr eru rjúpurnar á jólunum, kjötbollur ömmu og soðinn fiskur með kartöflum og smjör. Það er eitt það besta sem ég fæ. Það sem ég elda sjálf er nú ekki upp á marga fiska, kjúklingabringur og eitthvað hollt og gott. Þegar ég leyfi mér eitthvað óhollt er það Don’s Donut niðri í bæ. Eftir Ungfrú Ísland keppnina fór ég beint og fékk mér einn svoleiðis – með karamellusósu. Þessir kleinuhringir eru alveg betri en bland í poka. Ég keyri um á litlum bláum Yaris sem ég fékk þegar ég flutti í bæinn sautján ára gömul. Hann hefur reynst mér vel og er sem sniðinn fyrir mig. Ég er bæði menntaður förðunarfræðingur og með vinnuvélaréttindi eftir að ég var að vinna í álverinu á Grundartanga í fyrrasumar. Það var mjög lærdómsríkt. Uppáhaldsstaðurinn minn er sveitin heima, í Búðardal. Þangað er alltaf gott að koma.
Ljósmynd/Hari
RIGA
Harpa ný tónleik aröð
Í LETTLANDI 29. APRÍL – 2. MAÍ
Sindri Már Sigfússon, eða Sin Fang.
Sin Fang í Blikktrommunni Riga er meira en 800 ára gömul borg eða frá árinu 1201. Þar blandast saman miðaldarmiðbær og nútímaborg. Gamli borgarhlutinn með sinn sjarma og hefðbundin nútimaborg í hraðri þróun. Hvort sem það er menningin – söfn eða fallegar byggingar, listviðburðir og verslanir með allt það nýjasta á góðu verði – þá finnur þú það í Riga. Í Riga má finna eitt mesta samansafn af Art Nouveau eða Jugend byggingarlist. Þá er næturlíf Riga orðið þekkt fyrir að vera fjörugt og dregur til sín fjölda fólks víða að.
VERÐ FRÁ 94.800.WWW.TRANSATLANTIC.IS
Innifalið Flug frá Keflavík og Akureyri, fjögurra stjörnu hótel á besta stað með morgunmat, rúta frá flugvelli og íslenskur fararstjóri
SÍMI: 588 8900
Sin Fang mun koma fram ásamt gesta hljóðfæraleikurum og flytja eldra efni í bland við nýja tónlist af væntanlegri breiðskífu á tónleikaröð Blikktrommunar í Hörpu á miðvikudaginn næsta, 2. desember. Sindri Már Sigfússon hefur komið fram undir ýmsum nöfnum en starfar nú aðallega undir nafninu Sin Fang. Hann hefur verið í hljómsveitum á borð við Lovers without lovers, Seabear, Pojke og Gangly. Síðasta breiðskífa Sin Fang, Flowers, hlaut frábærar viðtökur og var meðal annars valin plata ársins 2013 hjá Grapevine auk þess sem lagið Young Boys var valið besta lag ársins af tímaritinu. Nýjasta breiðskífa Sin Fang kemur út 2016 og eru meðal gesta
á henni Jófríður úr Samaris og Pascal Pinon, Jónsi úr Sigur Rós og Sóley Stefánsdóttir. Blikktromman er ný tónleikaröð í Hörpu sem leggur áherslu á að bjóða upp á tónleika með nokkrum fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar í gæðaumhverfi tónlistarhússins okkar við höfnina. Blikktromman verður slegin fyrsta miðvikdagskvöld hvers mánaðar, veturinn 2015-2016. Boðið verður upp á fjölbreytta flóru sitjandi tónleika í Kaldalónssal Hörpu, þar sem tónleikagestir geta hlýtt á framúrskarandi listamenn í návígi þessa skemmtilega salar. Eftir tónleikana gefst gestum kostur á að setjast niður með drykk með útsýni yfir smábátahöfnina. -hf
NÝTTU TÆKIFÆRIÐ Komdu í Dorma
Black
Friday 25%
afsláttur af öllum vörum*
BARA EINU SINNI Á ÁRI Í DAG 27. NÓVEMBER
OPIÐ TIL 22.00 *G ildi
ði.
re
Afgreiðslutími Föstudagurinn 27. nóvember opið til kl. 22.00 www.dorma.is
kki
ofa
ná
ön
rá
nu
r ti
lbo
ð
a var . ef
t.d
Holtagörðum 512 6800 Dalsbraut 1, Akureyri 558 1100 Skeiði 1, Ísafirði 456 4566
e
ri r fy
jó
lbo lati
82
dægurmál
Helgin 27.-29. nóvember 2015
Plata Dúett með R agga BjaRna
64 ára aldursmunur unarheimila í Kópavogi og spiluðum fyrir gamla fólkið. Þetta fékk mjög góðar viðtökur og okkur þótti þetta mjög gaman og gefandi,“ segir hann. Í beinu framhaldi af þessu langaði okkur að ramma verkefnið inn með því að taka þessi lög upp á plötu. Við fengum að taka plötuna upp inni á Tónlistarsafni Íslands. Þar tók ég upp undirleikinn og sönginn tókum við svo bara upp í herberginu mínu heima,“ segir Baldvin. „Okkur langaði svo til að taka upp einn dúett á plötuna og ákváðum að hringja í Ragga Bjarna og athuga hvort hann
Baldvin Snær Hlynsson og Halldóra Ósk Helgadóttir gáfu nýlega út plötuna Á Vatnsenda. Halldóra, sem er 17 ára, og Baldvin, sem er 18 ára, eru bæði nemar í Menntaskólanum við Hamrahlíð og störfuðu við verkefni sem heitir Skapandi sumarstörf en það er rekið í Kópavogi á sumrin. Þau ákváðu í kjölfarið að gefa út plötu. „Síðasta sumar vorum við með verkefni í skapandi sumarstörfum að æfa upp dægurlög og þjóðlög,“ segir Baldvin Snær Hlynsson píanóleikari. „Við fórum svo á milli öldr-
væri til í það með okkur. Lagið sem við vildum að hann syngi var Undir stórasteini sem hann söng með Elly Vilhjálms á sínum tíma. Raggi mundi ekki alveg hvaða lag þetta var svo ég spilaði það fyrir hann í gegnum símann og hann söng með í símanum allan tímann,“ segir hann. „Mjög skemmtilegt samtal. Hann kom svo til okkar einhverjum dögum síðar og söng þetta inn með Halldóru inni í herbergi, sem var mjög gaman,“ segir Baldvin sem er að læra á píanó í FÍH. Halldóra nemur söng í Söngskólanum í Reykjavík. -hf
Baldvin Snær Hlynsson og Halldóra Ósk Helgadóttir gáfu nýverið út plötuna Á Vatnsenda. Ragnar Bjarnason syngur dúett með Halldóru í einu lagi á plötunni. Ljósmynd/Hari
BækuR mamma eR ný teiknimynDasaga PétuRs og Hugleiks
Kemur inn með látum
Var alltaf teikninördið í skóla
Jólavertíðin er hafin í plötusölu eins og öðrum geirum og nýjasti útgefandinn, HH hljómplötur, kemur inn með látum með sína fyrstu útgáfu. Um er að ræða safnplötu með vinsælustu lögum Boney M og rauk hún beint í fimmta sæti Tónlistans í síðustu viku. Í fyrsta sæti er nýja jólaplatan með Baggalúti.
Auddi fékk uppsagnarbréf Einn af þeim sem fékk uppsagnarbréf hjá fjölmiðlafyrirtækinu 365 um síðustu mánaðarmót var Auðunn Blöndal. Aðdáendur kappans þurfa þó ekki að örvænta því Auðunn mun ekki hætta hjá fyrirtækinu heldur halda áfram með útvarpsþátt sinn á FM957. Þá er hann um þessar mundir að taka upp sjónvarpsþættina Atvinnumennirnir okkar sem sýndir verða á Stöð 2.
Þrennir tónleikar á sama deginum Söngvarinn Friðrik Ómar hefur nú selt upp tvenna tónleika í Hofi um aðra helgi. Þriðju tónleikarnir eru komnir í sölu og ætlar Friðrik að hafa þá alla á sama deginum. Friðrik hefur leikið þennan leik áður, fyrir nokkrum árum, en aðrir tónleikahaldarar hafa mest lagt í tvenna tónleika.
Sigur Rós vaknar úr híði Hljómsveitin Sigur Rós tilkynnti í vikunni að sveitin muni leika víðsvegar um Evrópu næsta sumar. Hún mun heimsækja tónlistarhátíðir víðsvegar um álfuna og greinilegt er að eitthvað meira er í farvatni sveitarinnar. Aðdáendur um allan heim hafa beðið eftir nýrri plötu um nokkurt skeið og ýta þessar fréttir duglega undir vonir þeirra sem beðið hafa sem lengst.
Mamma er ný teiknimyndasaga sem gerð er af þeim Hugleiki Dagssyni og Pétri Atla Antonssyni. Hugleikur skrifar söguna og Pétur myndskreytir. Pétur segir þetta ekki í fyrsta sinn sem þeir vinni saman. Þeir gerðu söguna um eineygða köttinn Kisa fyrir nokkrum árum og er Mamma með sama þema og sú bók, sem er það að heimsendir er yfirvofandi í báðum sögunum. Pétur flutti heim úr námi í San Fransisco fyrir nokkrum árum, en er að vinna aðallega fyrir fyrirtæki erlendis. Eins og HarperCollins bókaútgáfuna og Disney.
Lykklakippa 9.800 kr.
Pétur Atli Antonsson teiknar myndirnar í nýjustu sögu Hugleiks, Mamma. Ljósmynd/Hari
Þ
etta samstarf kom nú þannig til að við unnum saman að bók árið 2010, minnir mig, sem var Eineygði kötturinn Kisi og leyndardómar Eyjafjallajökuls,“ segir Pétur Atli Antonsson teiknari. „Síðan vorum við bara að spjalla saman á Facebook og Hugleikur var með þessa hugmynd. Þetta er eiginlega svona sería sem hefur heimsendaþema í hverri bók,“ segir hann. „Þetta er samt sjálfstæð saga. Ég var alltaf nördinn í skóla sem var alltaf að teikna. Krotaði á allar skólabækur og öll borðin í skólanum. Las bara myndasögur og fantasíubækur. Ég fór svo í heljarinnar nám í Academy of Art í San Fransisco í Kaliforníu,“ segir Pétur. „Ég útskrifaðist þaðan árið 2011 með BA í Illustration, sem er í rauninni bara myndskreyting. Þar lærði ég að teikna og mála og líka praktísku hliðina á þessu öllu, sem var mjög skemmtilegt,“ segir hann. „Eftir útskrift fór ég að vinna hjá tölvuleikjafyrirtæki í San Fransisco sem leikjateiknari og var þar í eitt ár áður en ég flutti aftur heim. Ég hélt áfram að vinna fyrir þetta fyrirtæki eftir að ég kom heim og undanfarið hef ég verið að vinna aðallega fyrir erlenda aðila og fyrirtæki. Þar á meðal bókakápur og slíkt fyrir HarperCollins, Random House og Penguin bókaútgáfurnar og einnig svolítið fyrir Disney, svo það er alveg nóg að gera. Vonandi verður svo eitthvað framhald á þessu samstarfi okkar Hugleiks,“ segir Pétur Atli Antonsson teiknari. Hægt er að skoða verk Péturs á heimasíðu hans, www.paacart. com Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
Gjafakort
Borgarleikhússins gjöf sem lifnar við Gjafakortið er í fallegum umbúðum. Gildir á sýningu að eigin vali og rennur aldrei út. Sérstök jólatilboð Mamma Mia Miði fyrir tvo á ABBA söngleikinn sem enginn má missa af
Njála Miði fyrir tvo á Njálu og eitt eintak af Brennu-Njáls sögu.
Leikhúskvöld fyrir sælkera Gjafakort fyrir tvo og ljúffeng leikhúsmáltíð
12.900 kr.
12.200 kr.
12.500 kr.
MIÐASALA - 568 8000 - BORGARLEIKHUS.IS
Hrósið ...
HE LG A RB L A Ð
... fær Logi Geirsson sem hjálpaði fólki sem lenti í umferðarslysi í Hafnarfirði í vikunni. Fólkið var í geðshræringu og börn þess grétu en Logi hjálpaði til. Hann gagnrýndi að aðrir vegfarendur hefðu ekki stöðvað og boðið fram aðstoð sína.
Skeifan 17, 108 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is netið
Ingó dressar sig Veðurguðinn Ingó skrapp til Danmerkur á dögunum í heimsókn til bróður síns sem spilar knattspyrnu þar í landi. Sá dressaði bróður sinn upp svo hann liti almennilega út í heimsókninni.
C
M
Y
CM
MY
CY CMY
K
Stjörnur á jólum Nú er flóð jólatónleika að bresta á og allir söngvarar landsins í miklum undirbúningi. Selma, Gissur Páll, Páll Óskar og Sigga Beinteins smelltu í eina Instagram mynd á æfingu fyrir jólatónleika Siggu.
1.390 kr.
ALLAR STÓRAR PIZZUR AF MATSEÐLI
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI
SÍMI 568 6411 · RAFVORUR@RAFVORUR.IS
Briston úr
PÖNNUPIZZA: 1.590 KR. EF ÞÚ SÆKIR, VIKUNA 23.–29. NÓVEMBER 2015
í miklu úrvali
Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is
www.dominos.is
sími 58 12345
domino’s app