Kvennaparadísin Ísland
Sara Dögg
Upplifir æskudrauma í Pressu
Konur fella hvert karlavígið á fætur öðru
Dægurmál
62
úttekt 20
EM 2012 Stórveldin Spánn og Ítalía líklegust í C-riðli
Fótbolti 26 27.-29. apríl 2012 17. tölublað 3. árgangur
VIÐTAL Hólmfríður Árnadóttir
Sigraðist á krabba án geisla og lyfja Hólmfríður Árnadóttir afþakkaði hefðbundnar lækningar við brjóstakrabbameini og breytti algerlega um lífsstíl. Hún er full orku eftir baráttu við mein sem lagði yngri systur hennar, Önnu Pálínu, að velli fyrir átta árum. Hólmfríður hafði sigur. Ljósmynd/Hari
Salvör Nordal Lærum ekkert af hruninu
viðtal
12
Tengdabörn Íslands Bítlasonur og Buchheit í ból íslenskra blómarósa Úttekt 28
Juelles Chester
Maximsmódel í Öskjuhlíð 24
síða 28
Viðtal
Frábært verð á útivistarskóm frá LYTOS Sandali Stærðir 41–46 kr. 9.990
Sandali Stærðir 41–46 kr. 9.990
Le Florians Dömustærðir 36–41 kr. 18.490
Le Florians Herrastærðir 41–46 kr. 18.490
Opið virka daga kl. 9.00–17.30
Orkuhúsinu Suðurlandsbraut 34 S. 517 3900 w w w.flexor.is
2
fréttir
Helgin 27.-29. apríl 2012
Landsdómur Rektor á Bifröst segir dóminn gagnrýna vinnubrögð í stjórnmálum
Tveggja turna fyrirkomulaginu hafnað Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@ frettatiminn.is
Bryndís Hlöðversdóttir lögfræðingur og rektor Háskólans á Bifröst telur dóm Landsdóms í máli Geirs H. Haarde mjög skýran og vel rökstuddan. Henni finnst ómaklegt að væna Landsdóm um pólitísk brigsl í málinu, hvað sem fólki þykir um málshöfðunina sem slíka. „Dómurinn snýr að sérstöku hlutverki forsætisráðherra sem verkstjóra í ríkisstjórn og tekur skýra afstöðu í því að skipan og vera í ríkisstjórn er á ábyrgð forsætisráðherra,“ segir Bryndís. Sú nálgun sé sér reyndar mjög andsnúin því sem menn hafi talið í seinni tíð hefð hafa skapast fyrir því að ráðherrar væru
á ábyrgð viðkomandi stjórnmálaflokka. „Það eru ákveðin tíðindi að Landsdómur er að taka af skarið og hafna hinu svokallaða tveggja turna fyrirkomulagi sem tíðkast hefur, þar sem tveir formenn eru verkstjórar í ríkisstjórn og taka ákvarðanir í málum sem eru ekki endilega borin undir ríkisstjórn,“ segir Bryndís. „Ég er ekki sammála þeim sem halda því fram að dómurinn sé áfellisdómur yfir íslenskri stjórnsýslu. Ég myndi miklu frekar halda því fram að með honum væru vinnubrögð í íslenskum stjórnmálum gagnrýnd,“ segir hún. Bryndís bendir jafnframt á að í dómn-
um séu mjög fróðlegar athugasemdir um hlutverk eftirlitsstofnana. „Landsdómur telur að Fjármálaeftirlitinu og Seðlabankanum hafi ekki verið gert kleift að beita valdheimildum sínum gagnvart fjármálastofnunum vegna þess að pólitísk stefnumótun hafi ekki verið nægilega markviss. Vísað er til þess að stefna ríkisstjórnarinnar hafi í raun verið sú, jafnvel á þessum tíma, að auka umfang og útrás íslenskra fjármálafyrirtækja án afskipta ríkisvaldsins. Landsdómur kallar mjög eftir pólitískri stefnumótun sem er á ábyrgð forsætisráðherra.“ -sda
Landsdómur kallar eftir pólitískri stefnumótun sem er á ábyrgð forsætisráðherra.
Samgöngur Röddin í str ætisvögnum
Atvinnulausum fækkar í Hafnarfirði Atvinnulausum í Hafnarfirði fækkaði um 145 milli ára þegar horft er til mars hvors árs um sig. Í fyrra voru 1339 atvinnulausir en nú í mars voru 1124 án vinnu. Munurinn er 19 prósent. Kostnaður vegna þriggja verkefna, átaks í atvinnumálum innan Hafnarfjarðar, verður um 44 milljónir króna á árinu en ekki tæpar tíu milljónir króna eins og gert hafði verið ráð fyrir í fjárhagsáætlun. Þá var aðeins gert ráð fyrir Atvinnutorginu, þar sem ungt fólk er þjónustað með samræmdum hætti. Nú bætir bærinn tveimur leiðum við og ver þrjátíu milljónum í styrk til atvinnurekenda sem ráða einhverja þeirra 70 sem hafa verið án vinnu í ár eða lengur. Bærinn stefnir einnig á að setja 4,4 milljónir í laun atvinnulausra nemenda sem fyrirtæki ráða í sumarátaksstörf. - gag
Þorsteinn Már vill loka svölum
Tækjabúnaður Vesturmjólkur til sölu
Útgerðarkóngurinn Þorsteinn Már Baldvinsson, hvers fyrirtæki Samherji sætir rannsókn vegna meintra brota á gjaldeyrislögum, stendur í stórræðum í lúxusíbúð sinni í Skuggahverfinu í Reykjavík. Þorsteinn festi kaup á rúmlega 160 fermetra íbúð á tíundu hæð við Vatnsstíg á Þorláksmessu árið 2008 og nú vill hann breyta. Hann hefur sótt um leyfi til byggingafulltrúa Reykjavíkur um að loka svölum sínum með póstalausu glerjunarkerfi á rennibrautum með öryggisgleri. Afgreiðslu málsins var frestað og meðal annars vísað til athugasemda eldvarnareftirlitsins. -óhþ
Allur tækjabúnaður Vesturmjólkur er nú auglýstur til sölu á heimasíðu fyrirtækisins. Ekki hafa verið framleiddar vörur hjá fyrirtækinu frá því í janúar síðastliðnum og var starfsmönnum sagt upp um mánaðarmótin janúar-febrúar síðastliðinn. Ástæðan var sögð skortur á fjármagni til rekstar, að því er fram kemur á vef Bændablaðsins. Fyrirtækið framleiddi og markaðssetti vörur undir merkinu Baula-Beint úr sveitinni og var stofnað snemma árs 2010. Fyrstu vörur fyrirtækisins komu á markað í júní á síðasta ári en fyrirtækið framleiddi meðal annars jógúrt og sýrðar mjólkurvörur. Vesturmjólk var stofnuð af Bjarna Bærings Bjarnasyni, bónda að Brúarreykjum í Borgarfirði, Axel Oddssyni bónda á Kverngrjóti í Dölum og
Jóhannesi Kristinssyni, sem oftast er kenndur við Fons, í Þverholtum á Mýrum. - jh
Metverð fyrir minkaskinn Verð á íslenskum minkaskinnum hefur aldrei verið hærra en nú. Metverð fékkst fyrir minkaskinn á uppboði sem lauk í Kaupmannahöfn á þriðjudaginn. Um 750 kaupendur voru mættir hjá Copenhagen Fur og hafa aldrei verið fleiri, að því er fram kom í frétt Ríkisútvarpsins. Þar var haft eftir Birni Halldórssyni, bónda á Akri í Vopnafirði og formanni Sambands íslenskra loðdýrabænda að verðið á uppboðinu nú hafi verið hærra en nokkru sinni. Verðhækkunin hafi verið um 10 prósent að meðaltali. Bú hans fær því um eða yfir 11 þúsund krónur fyrir skinnið sem er um þúsund króna hækkun frá því í fyrra. Meginskýringin er mikil eftirspurn eftir minkaskinnum í Kína.
Heillandi Indland og Nepal
17 daga ferð sem sameinar hinn klassíska Gullna þríhyrning, hið heilaga Ganghes fljót og fegurð Nepal. Íslensk fararstjórn. Ævintýraferð um framandi lönd með litríkt þjóðlíf, stórkostlegan arkitektúr og ótrúlega náttúrufegurð. Sérvalin glæsihótel og matur sem kitlar bragðlaukana. Leiðin liggur um Delí, Jaipur, Agra, Varanasi, Kathmandu og Pokhara. Ferð skipulögð af kunnáttufólki sem þekkir vel til.
Nánari upplýsingar og bókanir í síma 555 4700 og á www.sunnuferdir.is
584.000 kr. Innifalið í verði: Sjá á www.sunnuferðir.is
Herdís Hallvarðsdóttir að hlusta á sína eigin rödd í einum af fjölmörgum strætisvögnum borgarinnar. Ljósmynd/Hari
Grýla í strætó Strætó hefur stórbætt þjónustu sína gagnvart farþegum að undanförnu. Einn liður í því er að kvenmannsrödd þylur upp stoppistöðvar hverrar leiðar um sig sem er til þæginda fyrir sjónskerta, börn og gamalmenni – og líka þá sem eru bara hreinlega utan við sig.
F
arþegar með strætisvögnum í Reykjavík hafa ugglaust tekið eftir að silkimjúk kvenmannsrödd tilkynnir þeim hvaða stoppistöð sé næst á ferð þeirra um bæinn. Færri vita þó hvaða kona á röddina sem hljómar í eyrum farþeganna. Fréttatíminn fór á stúfana og komst að því að röddin tilheyrir Herdísi Hallvarðsdóttur sem er hvað frægust fyrir að vera meðlimur í hinni ódauðlegu sveit Grýlunum. „Ég og Gísli maðurinn minn [Helgason] rekum saman fyrirtækið Hljóðbók og höfum verið að gefa út alls kyns efni á hljóðbókum. Við fengum þetta verkefni sem var liður í tæknivæðingu Strætó og röddin mín var notuð,“ segir Herdís í samtali við Fréttatímann. Hún segir að þetta hafi verið mikil vinna enda vagnarnir margir og stoppistöðvarnar sömuleiðis. Aðspurð hvort einhverjar sérstakar stoppistöðvar hafi reynst erfiðar segist Herdís ekki muna til þess. „Ég er ekki með listann fyrir framan mig en það hafa eflaust verið einhverjir tungubrjótar.“ Og Herdís segist nota strætó meira og meira. „Við erum með einn bíl og reiðhjól en ég fer meira og meira með strætó. Það venst að heyra sína eigin rödd þar sem maður situr í vagninum en mér finnst þetta alltaf svolítið fyndið. Hún hjálpaði mér nú reyndar fyrir stuttu þegar ég var
Mikil ánægja með bætta þjónustu Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Strætó ehf, segir í samtali við Fréttatímann að fyrirtækið hafi fyrst boðið upp á þessa þjónustu í ársbyrjun 2011. „Hún er hluti af aukinni þjónustu við farþega og hefur mælst afskaplega vel fyrir hjá þeim sem ferðast með okkur. Við vorum til að mynda að fá niðurstöður úr nýrri þjónustukönnun og þar kemur ánægja farþega með þetta skýrt fram,“ segir Reynir en hugmyndin að baki þessu er að auðvelda sjónskertum, eldra fólki og börnum að ferðast.
á leið upp í Árbæ. Ég vissi hvað stoppistöðin hét en ekki alveg hvar hún var. Ég ætlaði að fara að leita hjálpar þegar röddin mín sagði mér að næsta stoppistöð væri sú sem ég átti að fara út,“ segir Herdís og bætir við að henni finnist þessi þjónusta mjög góð og er sannfærð um að hún hjálpi mörgum. Aðspurð um reynsluna af því að lesa inn segist hún lesa inn tímarit og kynningarefni fyrir Hljóðbók. Herdís var eins áður sagði í Grýlunum með Ragnhildi Gísladóttir. Hún lék á bassa í sveitinni sem var gerð ódauðleg í myndinni Með allt á hreinu. Aðspurð hvort Grýluárin hafi hjálpað til við lesturinn segist hún mest hafa grætt á námskeiði í framsögn hjá stórleikaranum Gunnari Eyjólfssyni. „Það má þó segja að Grýlutíminn tengist þessu óbeint. Ef ég hefði ekki verið í Grýlunum þá hefði ég ekki lært á bassa. Ef ég hefði ekki lært á bassa þá hefði ég ekki gengið til liðs við hljómsveit Gísla Helgasonar. Ef ég hefði ekki gengið í hljómsveitina þá hefði ég ekki kynnst Gísla Helgasyni. Ef ég hefði ekki kynnst Gísla Helgasyni þá ynni ég sjálfsagt ekki hjá Hljóðbók. Ef ég ynni ekki hjá Hljóðbók hefði ég ekki lesið inn allar stoppistöðvarnar fyrir strætó og væri væntanlega ekki að tala við þig,“ segir Herdís hlæjandi. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is
Nú er tími til að
grilla!
colemaN grillsett fylgir með öllum gasgrillum! Verðmæti 6.995 kr.
Í Ellingsen finnurðu glæsilegt úrval gasgrilla og kolagrilla fyrir heimilið og ferðalagið. Þar er einnig að finna mikið og vandað úrval aukahluta, grilltanga og varahluta. Komdu og skoðaðu úrvalið, grillsumarið er hafið í Ellingsen.
yfirbreiðsla og þrýstijafnari fylgir.
yfirbreiðsla og þrýstijafnari fylgir.
GASGRILL ELLINGSEN 2 Grillflötur 440x340 mm 2 brennarar
GASGRILL ELLINGSEN 3 Grillflötur 600x450 mm 3 brennarar
GASGRILL ELLINGSEN 4 Grillflötur 700x450 mm 4 brennarar
49.900 kr.
79.900 kr.
89.900 kr.
Léttgreiðslur 8.317 kr. í 6 mánuði.
Léttgreiðslur 13.317 kr. í 6 mánuði.
coLEmAN FERðAGASGRILL Grillflötur 630x380 mm 2 brennarar
49.900 kr.
Léttgreiðslur 14.983 kr. í 6 mánuði.
Léttgreiðslur
8.317 kr. í 6 mánuði.
GASGRILL ELLINGSEN 4S Grillflötur 700x450 mm 4 brennarar
Edco KoLAGRILL Grillflötur 410 mm í þvermál
Edco mAESTRo 22 KoLAGRILL Grillflötur 560 mm í þvermál
109.900 kr.
9.990 kr.
19.990 kr.
PIPAR\TBWA • SÍA • 121117
yfirbreiðsla og þrýstijafnari fylgir.
yfirbreiðsla og þrýstijafnari fylgir.
GASGRILL ELLINGSEN 3S Grillflötur 450x600 mm 3 brennarar
98.900 kr.
Léttgreiðslur 16.483 kr. í 6 mánuði.
Léttgreiðslur 18.317 kr. í 6 mánuði.
Léttgreiðslur 1.665 kr. í 6 mánuði.
Léttgreiðslur 3.332 kr. í 6 mánuði.
Leitaðu ráða hjá okkur. Hjá Ellingsen starfa sérfræðingar í öllum deildum. Við veitum faglega og vandaða ráðgjöf og finnum réttu vörurnar sem uppfylla þínar þarfir. Við seljum eingöngu þrautreyndar hágæðavörur sem henta fyrir íslenskar aðstæður.
REYKJAVÍK • Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • mánud.–föstud. 10–18 • laugard. 10–16 AKUREYRI • Tryggvabraut 1-3 • Sími 460 3630 • mánud.–föstud. 8–18 • laugard. 10–16 • ellingsen.is
– FULLT HÚS ÆVINTÝRA
4
fréttir
Helgin 27.-29. apríl 2012
veður
laugardagur
Föstudagur
sunnudagur
Hæglætisveður Gróðrartíð er alveg handan við hornið. Þá ég við að gróðurinn fari vel að taka við sér eftir að hafa dokað aðeins við upp á síðkastið. Vætan sem spáð er á laugardag hjálpar þar upp á sakirnar þegar skil með rigningu fara austur yfir landið. Það hlýnar líka í lofti og næturfrostið sem hefur verið algengt að undanförnu verður úr sögunni í bili a.m.k. Að vísu er útlit fyrir að kólni um tíma á sunnudag, en spár gera klárlega ráð fyrir að það hlýni á ný strax eftir helgi.
4
7
6
vedurvaktin@vedurvaktin.is
Höfuðborgarsvæðið: Vestan andvari, að mestu skýjað og smáskúrir.
Bjartsýni neytenda eykst á ný Íslenskir neytendur virðast vera að jafna sig á svartsýniskasti marsmánaðar, samkvæmt væntingavísitölu Capacent Gallup. Vísitalan hækkar um 5,6 stig og mælist nú 71,3 stig. Aðeins tvisvar áður frá hruni hefur vísitalan farið yfir 70 stig. Það var í janúar og febrúar á þessu ári, áður en svartsýnin tók öll völd í mars þegar vísitalan lækkaði um 11 stig, segir Greining Íslandsbanka. „Núna,“ segir Greiningin, „er hinsvegar bjartara yfir landanum og er vísitalan nú 15,8 stigum hærri en hún var á sama tíma í fyrra og 51,8 stigi hærri en þegar hún náði botninum í janúar 2009.“ Ennþá eru þó fleiri neikvæðir en jákvæðir en þegar væntingavísitalan er undir 100 stigum eru fleiri svarendur neikvæðir en jákvæðir. Vísitalan fór síðast yfir 100 stig í febrúar 2008.“ - jh
Hækkun launa og aukinn kaupmáttur Talsverð hækkun varð á launum í mars enda hækkuðu laun opinberra starfsmanna
3
1
8
5,6% hækkun á væntingaVísitölu Apríl 2012 Capasent Gallup
9
7
Rigning víða um land, síst þó austanog norðaustantil. Höfuðborgarsvæðið: Rigning framan af degi en að mestu þurrt síðdegis
Skýjað og skúraleiðingar, jafnvel él, en léttir til sunnan- og austanlands. Kólnar í bili norðantil. Höfuðborgarsvæðið: Skúrir, en léttir síðan til. Fremur svalt
H VÍTA H ÚS IÐ / SÍA
GRJÓNAGRAUTUR
Alveg mátulegur
02.11.10 10:06
Hæstaréttardómarar njóta óeðlilegra sérréttinda Hæstaréttardómarar njóta sérréttinda samkvæmt stjórnarskrá þar sem þeir geta einir ríkisstarfsmanna látið af störfum 65 ára en haldið fullum launum til æviloka. Ákvæðinu var upphaflega ætlað að tryggja dómara gegn þrýstingi en hefur verið kallað eitt best varðveitta leyndarmálið um óeðlileg sérréttindi á Íslandi.
um 3,5 prósent í mánuðinum vegna kjarasamninga. Laun hækkuðu um 1,1 prósent milli febrúar og mars, samkvæmt launavísitölu Hagstofa Íslands. Hækkunin kemur í kjölfar 2,1 prósenta hækkunar vísitölunnar í febrúar. Þá hækkuðu laun flestra starfsmanna á almennum vinnumarkaði um 3,5 prósent vegna kjarasamninga. Þeir vega um 70 prósent í launavísitölunni á móti 30 prósenta vægi opinberra starfsmanna. Tólf mánaða taktur launavísitölunnar er kominn í 12,1 prósent, og hefur hann ekki verið svo hraður í 13 ár, eða síðan í mars árið 1998, að því er fram kemur hjá Greiningu Íslandsbanka. Í mars hækkaði vísitala neysluverðs um 1,0 prósent og varð því 0,03 prósenta kaupmáttaraukning í mánuðinum. Á síðastliðnum tólf mánuðum hefur vísitala neysluverðs hækkað um 6,4 prósent, segir Greiningin, „og hefur kaupmáttur launa þar með aukist um 5,3% á þeim tíma sem verður að teljast talsvert.“ - jh
Heimilis
6
5
Eftirlaun óskert laun
Michelsen_255x50_A_1110.indd 1
Sækja þurfti um undanþágu svo 450 starfsmenn Vodafone geti haldið til árshátíðar í Turninum í Kópavogi á laugardagskvöld. Sýslumaðurinn í Kópavogi óskaði eftir umsögn bæjarins um tækifærisleyfi fyrir árshátíðina, en búist er við fimmtíu fleiri en leyfi Turnsins nær til. Bæjaryfirvöld ætla ekki að leggja stein í götu símafyrirtækisins, enda fyllsta öryggis gætt, meðal annars með tilliti til brunavarna. Starfsmennirnir ætla að snæða á annarri hæðinni og dansa fram á rauða nótt. - gag
7
6
9
Hægur vindur og sólin lætur víða sjá sig. Hiti 4 til 8 stig, en næturfrost norðan- og austantil.
Einar Sveinbjörnsson
Undanþága vegna fjöldans hjá Vodafone
6
7
Í 61. grein stjórnarskrárinnar segir: „[...] má veita þeim dómara, sem orðinn er fullra 65 ára gamall, lausn frá embætti, en hæstaréttardómarar skulu eigi missa neins í af launum sínum.“
Upphaflegur tilgangur þessarar reglu um afsögn dómara gegn fullum launum var ekki að tryggja dómurum sérréttindi...
Í
stjórnarskrá Íslands er ákvæði sem heimilar hæstaréttardómurum að hætta störfum við 65 ára aldur og njóta áfram fullra launa til æviloka. Þeir þurfa því ekki að fara á eftirlaun líkt og aðrir starfsmenn ríkisins. Á síðustu þrjátíu árum hafa sautján af tuttugu dómurum látið af störfum fyrir 67 ára aldur. Þrír hafa starfað til 67 ára aldurs eða lengur. Stjórnlagaráð hefur lagt til afnám þessarar sérreglu í tillögum sínum um breytingu á stjórnarskránni. „Upphaflegur tilgangur þessarar reglu um afsögn dómara gegn fullum launum var ekki að tryggja dómurum sérréttindi,“ segir Gísli Tryggvason, fulltrúi í stjórnlagaráði. Reglan var tekin úr dönsku stjórnarskránni en var breytt í Danmörku árið 1933 þegar þessi sérréttindi hæstaréttardómara voru afnumin þar í landi og dómarar fóru á eftirlaun við sjötugsaldur. „Upphaflegi tilgangurinn var að bæta dómurum þann mismun sem þá virðist hafa verið á eftirlaunarétti þeirra og annarra embættismanna þannig að
þeir færu ekki á vonarvöl við starfslok og að tryggja dómara gegn þrýstingi af þeim sökum,“ bendir Gísli á. Í 61. grein stjórnarskrárinnar segir: „[...] má veita þeim dómara, sem orðinn er fullra 65 ára gamall, lausn frá embætti, en hæstaréttardómarar skulu eigi missa neins í af launum sínum.“ Í stjórnarskránni er því ekki kveðið á um að hæstaréttardómarar skulu njóta fullra launa til æviloka en hefð hefur skapast um túlkun og framkvæmd þessarar greinar sem gerir það að verkum að hæstaréttardómarar halda fullum launum í stað þess að fara á lífeyri við starfslok. Árið 2003 voru samþykkt umdeild lög um eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismenn og hæstaréttardómara. Í þeim er tekið fram að lífeyrisréttur samkvæmt þeim eigi ekki við um þá dómara sem fá lausn skv. 61. gr. stjórnarskrárinnar. Er það eðli málsins samkvæmt því að sögn Sigurðar Líndal prófessors í lögum geta venjuleg lög ekki breytt ákvæðum stjórnarskrárinnar. Í athugasemdum við frumvarp laganna frá 2003 kemur fram að flestir dómarar við Hæstarétt hafi setið þar fram yfir 65 ára aldur en fengið þá lausn á grundvelli 61. greinar stjórnarskrárinnar og haldið fullum embættislaunum til æviloka. Því sé talið ólíklegt að hæstaréttardómarar nýti sér ákvæði til eftirlauna samkvæmt hinum nýju lögum. Hins vegar geti þeir ekki jafnframt notið lífeyrisgreiðslna. Lögin voru numin úr gildi árið 2009 og ofangreindum ríkisstarfsmönnum, að undanskildum hæstaréttardómurum, gert að lúta sömu lögum um töku eftirlauna og öðrum ríkisstarfsmönnum. Árið 1991 var gerð breyting á stjórnarskrá Íslands og var meðal annars rætt um það á Alþingi hvort afnema ætti þessi sérréttindi hæstaréttardómara. Var niðurstaðan að gera það ekki og var ákvæðið þar með fest í sessi, að sögn Gísla. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is
IT DOESN’T GET BIGGER THAN THIS!
50 % Afslá t
HLAU
tu r a f öl lu m
PAHJÓ LUM f im
f rá t i l s u m t u de g i n nu d ags (26.–2 9.4.)
4.500 FRJÁLST VAL
SPARIÐ 4.499
211503
HLAUPAHJÓL MEÐ NEISTUM Inniheldur tvö neistahylki. Öryggisbúnaður seldur sér. Venjulegt verð 8.999
★ AKUREYRI: Glerártorg, sími 461 4500 ★ GRAFARVOGUR: Blikastaðavegur, sími 585 0600 ★ KÓPAVOGUR: Smáratorg, sími 550 0800
Tilboðin gilda til og með 29.04.2012. VSK er innifalinn í verði. Fyrirvarar eru gerðir vegna mögulegra prentvillna.
1/2 VERÐ
6
fréttir
Helgin 27.-29. apríl 2012
Hlutfall unglinga sem telja að mjög, eða frekar, mörgum krökkum í bekknum þeirra finnist þau vera skemmtileg: 71%
þorpinu á Reykhólum til góða. Stöð 2 greindi frá þessu en Reykhólavefurinn vitnar til fréttarinnar. Innanríkisráðherra hefur lagst gegn vegi um Teigsskóg og lagt til að gerð yrðu göng undir Hjallaháls en sú framkvæmd liti hins vegar ekki dagsins ljós fyrr en í fjarlægri framtíð. Ráðherra hefur falið Vegagerðinni að skoða kostina í stöðunni. Ef leiðin um Teigsskóg er úti, segir vegamálastjóri ljóst að jarðgöng séu dýr og unnt að leggja ódýrari láglendisveg. Þá sé nærtækast að fara út með Þorskafirði að austanverðu. Samkvæmt þessu yrðu Þorskafjörður, Djúpifjörður og Gufufjörður allir þveraðir. Brú yfir utanverðan Þorskafjörð þýddi að einfalt yrði að gera þar vegtengingu við Reykhóla, sem kæmust þannig í alfaraleið. Undirbúningur miðar að því að unnt verði að bjóða verkið út eftir þrjú ár. - jh
7. bekkur
6. bekkur
5. bekkur
64% 67%
Nærtækast að brúa Þorskafjörð Kalkþörunga Vegamálastjóri segir nærtækast að brúa Þorskafjörð verksmiðjan stórutarlega, verði lagning vegar um Teigsskóg við eykur framleiðslu vestanverðan Þorskafjörð ekki leyfð. Sú lausn kæmi
Lítill sem enginn munur á kynjunum. Spurningin er liður í rannsókninni Ungt fólk 2011 sem Rannsóknir og greining vann.
„Við náum bara að kreista 25 þúsund tonn á ári úr þurrkaranum sem við höfum núna ef við keyrum hann bæði dag og nótt. Við höfum leyfi til að fara upp í 50 þúsund tonn og því var ákveðið að stækka við verksmiðjuna og auka framleiðsluna,“ segir Guðmundur Valgeir Magnússon, verksmiðjustjóri Íslenska kalkþörungafélagsins, í viðtali við Bæjarins besta, en verksmiðja félagsins á Bíldudal stefnir á að tvöfalda framleiðslugetu sína á næstu mánuðum. Áformað er að byggja nýtt 800 fermetra verksmiðjuhúsnæði við hlið þess sem fyrir er og kaupa nýjan þurrkara sem mun starfa við hlið þess gamla. Verksmiðjan tók til starfa haustið 2007. Meginstarfsemi hennar er að framleiða steinefnafóður fyrir búpening, en 99 prósent af allri fóðurframleiðslu fyrirtækisins fer á erlendan markað. - jh
Landspítali Skurðaðgerðum fjölgar
RYÐFRÍIR HITAKÚTAR VÖNDUÐ VARA ÁRATUGA REYNSLA BLÖNDUNARLOKI FYLGIR.
NORSK FRAMLEIÐSLA
Olíufylltir rafmagnsofnar
Stærðir: 250W-2000W
Spýttu í lófana og fjölguðu skurðaðgerðum Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, segir árangur starfsfólks spítalans gríðarlega góðan en skurðaðgerðum fjölgaði um fjögur prósent milli ára. Hins vegar þurfi spítalinn að ná betur utan um grindarbotns- og augnsteinaaðgerðir. Bið eftir legsigsaðgerðum hefur fjórfaldast milli ára og 125 konur hafa beðið í yfir þrjá mánuði eftir aðgerð. Áætluð bið er 39 vikur.
L
jóst er að starfsmenn Landspítala hafa spýtt í lófana síðustu mánuði ársins og náð að fjölga aðgerðum innan hans svo um munar. Ráðast þurfti í að endurskipuleggja starfsemina eftir að St. Jósefsspítala í Hafnarfirði var lokað og starfsemin sameinuð Landspítalanum. Í september höfðu þriðjungi færri konur farið í aðgerð vegna legsigs miðað við fyrstu níu mánuði ársins á undan en í lok árs hafði starfsfólki spítalans gert 134 aðgerðir, tólf færri en árið á undan, en 32 fleiri en fyrir tveimur árum. Konurnar þurfa þó að bíða lengur en áður. Biðin er áætluð tæpar 39 vikur og hafa 125 konur beðið í meira en þrjá mánuði eftir aðgerð. Fyrir ári höfðu aðeins sex konur beðið svo lengi. Biðin er áætluð fjórfalt lengri en í fyrra. Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, segir starfsmenn spítalans nú reyna að ná betur utan bæði grindarbotns- og augnsteinaaðerðir – sem áður voru aðall St. Jósefsspítala. En aðgerðum á augasteinum fækkaði um átta prósent á Landspítalanum og 50 prósent á landinu öllu. Björn er þó ánægður með árangurinn, enda hafi tekist að reka spítalann innan fjárlaga síðustu tvö ár. „Þetta er gríðarlega góður árangur hjá starfsfólkinu,“ segir hann og nefnir að skurðaðgerðum á spítalanum hafi fjölgað um fjögur prósent á síðasta ári. „Við höfum meðvitað reynt að framleiða eins mikið og við getum fyrir það fjármagn sem við höfum úr að spila,“ segir hann. „Við höfum náð að gera eins mikið og hægt var fyrir það
2010 2011
Brjósklosaðgerðir Skjaldkirtilsaðgerðir Skurðaðgerðir á augasteini
460 437 84 108 855 789 2653 1764
Á landinu öllu; Aðgerð á hjartalokum
32 53
Brjóstaminnkunaraðgerðir 21 48 Aðgerð á maga vegna offitu 52 81 Gallsteinaaðgerð Aðgerðir vegna legssigs Brottnám legs
439 540 111 274 248 292
fé sem við fengum við sameininguna. Við fengum ekki nema í kringum 55 prósent af því fé sem áður var notað á St. Jósefsspítala.“ Samkvæmt útreikningum Fréttatímans byggða á samantekt landlæknisembættisins á biðlistum og aðgerðum fjölgaði skjaldkirtilaðgerðum á Landspítalanum um rúm 28 prósent milli ára. Aðgerðum á hjartalokum fjölgaði um 66 prósent, skurðaðgerðum vegna offitu um 56 prósent og vegna legsigs um 147 prósent. Brjósklosaðgerðum fækkaði um fimm prósent. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is
Konur sem bíða og bíða Hvergi er bið eftir aðgerðum á Landspítala eins löng og biðin eftir brjóstaminnkun. Hún hefur þó styst því í júní var biðin eftir slíkri aðgerð
á Landspítalanum áætluð 104 vikur að jafnaði, eða tvö ár. Biðin hefur að mati spítalans nú styst um 32 vikur á þessum þremur mánuðum. 59 konur eru á
biðlistanum nú en 61 í júní. Bið eftir ófrjósemisaðgerðum á konum lengist hins vegar. Fyrir ári var biðin rúmar átta vikur en er nú tæpar fjörutíu.- gag
FÍTON / SÍA
MP banki eflir atvinnulífið MP banki er eini sjálfstæði og óháði einkabankinn og því í kjörstöðu til að veita úrvals þjónustu fyrir íslenskt atvinnulíf, athafnafólk, árfesta og spari áreigendur. Stefna okkar er skýr: Við erum banki atvinnulífsins.
Ármúli 13a / Borgartún 26 / +354 540 3200 / www.mp.is
Við erum sérfræðingar í bankaviðskiptum fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og veitum þeim alhliða þjónustu sem og einstaklingunum sem að þeim standa.
Við vinnum náið með viðskiptavinum okkar og metum árangur okkar í vexti þeirra og velgengni.
Við erum leiðandi árfestingarbanki í fyrirtækjaráðgjöf, markaðsviðskiptum og ármögnun í gegnum verðbréfamarkað.
Verið velkomin í banka atvinnulífsins.
Við erum þekkt fyrir afbragðs árangur í eignastýringu á innlendum sem erlendum mörkuðum – jafnt við góðar sem erfiðar markaðsaðstæður.
8
fréttir
Helgin 27.-29. apríl 2012
Markaður með atvinnuhúsnæði lifnar við Velta með atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu fer vel af stað á árinu, samkvæmt tölum Þjóðskrár Íslands. Alls var 91 kaupsamningi þinglýst í mars en 56 í sama mánuði í fyrra. Aukningin nemur rúmlega 60 prósentum. Utan höfuðborgarsvæðisins er aukningin minni, rúmlega 18 prósent. Á fyrsta ársfjórðungi var 402 samningum þinglýst á landinu öllu, 111 fleiri en á sama tíma í fyrra. Aukningin nemur 38 prósentustigum. Á liðnu ári var alls 672 samningum með atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst, sem
er aukning um þriðjung frá árinu áður. Greining Íslandsbanka bendir þó á að þetta eru helmingi færri samningar en gerðir voru á ári hverju að meðaltali á tímabilinu 2005-2008. Þá hefur verð atvinnuhúsnæðis lækkað mikið, að raunvirði um 18 prósent á liðnu ári. Á sama tíma hækkaði íbúðarhúsnæði á landinu öllu um 3 prósent að raunvirði. - jh
Afnám hafta brýnasta viðfangsefnið Samtök atvinnulífsins telja afnám gjaldeyrishafta brýnasta viðfangsefnið í atvinnumálum Íslendinga, að því er fram kemur í áætlun samtakanna. „Aðgangur íslenskra fyrirtækja að erlendu
fjármagni er takmarkaður. Aðilar sem koma með fjármagn inn í landið eftir undanþáguleiðum Seðlabankans fá ákveðið forskot umfram innlenda aðila í samkeppni á markaðnum. Framkvæmd gjaldeyrishaftanna þróast óhjákvæmilega í handstýrt kerfi mismununar og geðþóttaákvarðana,“ segir meðal annars í áætluninni. SA leggja til að Alþingi samþykki lög um afnám gjaldeyrishafta í byrjun október 2012 sem taki gildi 1. janúar 2013. Þau feli í sér heimildir til kaupa innlendra aðila á aflandskrónum, útgáfu ríkisins á evruskuldabréfum í skiptum fyrir ríkistryggð skuldabréf í eigu erlendra aðila, heimildir banka til útgáfu evruskuldabréfa í skiptum fyrir innstæður í bönkunum, útgönguskatt og mótvægisaðgerðir. - jh
Fasteignaverð á Spáni hefur lækkað um fjórðung
„Bylting í flugkennslu“ Flugskóli Íslands hefur látið uppfæra flughermi sinn sem mun gerbreyta allri þjálfun flugnema hér á landi. Flughermirinn var uppfærður hjá franska framleiðandanum ALSIM og sá Eimskip um að flytja hann utan og heim. „Flughermirinn er mikil bylting í flugkennslu og mun fylgja eftir þeirri framþróun sem orðið hefur í flugstjórnun á síðustu árum,“ segir Baldvin Birgisson, skólastjóri Flugskóla Íslands. Nýi hermirinn líkir eftir fimm tegundum flugvéla; litlum eins hreyfils kennsluflugvélum, litlum tveggja hreyfla flugvélum, 50 sæta farþegaflugvélum, áþekkum þeim sem notaðar eru í innanlandsflugi á Íslandi, litlum þotum og einnig um 150 sæta farþegaþotum. - jh
Fjöldi Íslendinga á fasteignir á Spáni, en aðilar að Félagi húseigenda á Spáni eru á sjöunda hundrað. Þessi hópur, eins og aðrir fasteignaeigendur í landinu, hefur mátt þola talsverða eignarýrnun í kjölfar kreppunnar. Eftir stóra fasteignabólu hefur íbúðaverð á Spáni lækkað um að minnsta kosti fjórðung frá árinu 2007. Ekki er útlit fyrir að botninum sé náð, segir á vef Viðskiptablaðsins sem vitnar í umfjöllun New York Times um vanda Spánverja. Atvinnuleysi mælist nærri 25 prósent og sífellt fleiri geta ekki greitt af lánum sínum. Alls nema fasteignaskuldir um 663 milljörðum evra. Vanskil hafa ekki verið meiri síðan árið 1994. -jh
Farvegur framþróunar Með bættri hönnun á loftflæði ytra byrðis og tæknibúnaði sem tryggir hagkvæmustu aksturstilhögun er mögulegt að minnka umtalsvert eyðslu eldsneytis. Þannig er Audi A4 enn sparneytnari en áður og eyðir aðeins frá 4,5 lítrum á hverja 100 km.* Nýr A4 er því afrakstur stöðugrar tækniþróunar hjá Audi. Til viðbótar við ríkulegan staðalbúnað í Audi A4 fylgir sóllúga öllum bílum sem pantaðir eru fyrir 1. júní 2012.
Velkomin í reynsluakstur
*M.v. 2.0TDI 143 hestafla, dísilvél, beinskiptan.
Skoðanakönnun Tillögur um nýja stjórnarskr á
Tveir af hverjum þremur hlynntur tillögum stjórnlagaráðs
Vilt þú að tillögur Stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? Já Já Já
Tveir þriðju hluta landsmanna vilja að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar MMR sem Fréttatíminn birtir í dag.
sigridur@frettatiminn.is
Karlar
25,1%
74,9%
40,1%
59,9%
33,9%
66,1%
Allir
Konur
Vilt þú að tillögur Stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? Já
Já
Já
Nei Nei
Já
3,5%
8,5% Nei
96,5%
Nei
91,5%
5,2%
94,8%
Já
72,9%
Sigríður Dögg Auðunsdóttir
Nei
27,1%
stjórnlagaráðs vill samt sem áður að náttúruauðlindir verði lýstar sem þjóðareign. Rúmlega helmingur aðspurðra, 55 prósent, vildu breyta ákvæði um þjóðkirkju. Minnihluti sjálfstæðismanna og framsóknarmanna vildi hins vegar þessar breytingar, 43 prósent sjálfstæðismanna og 47 prósent framsóknarmanna. Þegar spurt var um persónukjör kom í ljós að 84 prósent landsmanna aðhyllast persónukjör í Alþingiskosningum, þá í meira mæli en nú er. Jafnframt vilja þrír af hverjum fjórum landsmönnum að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að atkvæði kjósenda alls staðar af landinu vegi jafnt. Alls svöruðu alls 870 einstaklingar í spurningavagni MMR á tímabilinu 12.-17. apríl. Úrtakið voru einstaklingar á aldrinum 18-67 ára, valdir handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR.
61,5%
Stuðningur við tillögurnar mældist minnstur meðal kjósenda Sjálfstæðisflokksins en fjórðungur þeirra er hlynntur tillögunum.
stjórnlagaráðs verði lögð fram sem frumvarp að nýrri stjórnarskrá eftir að hún hefur verið yfirfarin með tilliti til laga og alþjóðasamninga? Í framhaldinu var spurt efnislega um nýja stjórnarskrá í samræmi við þingsályktunartillögu Alþingis um hvort lýsa eigi náttúruauðlindum sem þjóðareign, hvort ákvæði um þjóðkirkju Íslendinga skuli óbreytt frá því sem nú er og hvort heimila eigi persónukjör í kosningum til Alþingis í meira mæli en nú er. Einnig var spurt um ákvæði um að atkvæði kjósenda alls staðar að af landinu vegi jafnt og hvort í stjórnarskrá eigi að vera ákvæði um að tiltekið hlutfall kosningabærra manna geti krafist þess að mál fari í þjóðaratkvæðagreiðslu Yfirgnæfandi meirihluti fólks vill að náttúruauðlindir verði lýstar sem þjóðareign eða 86 prósent. Minnsti stuðningurinn við þetta ákvæði er meðal kjósenda Sjálfstæðisflokksins eða um 72 prósent. Meirihluti þeirra sem ekki er hlynntur tillögum
38,5%
T
illögur stjórnlagaráðs um nýja stjórnarskrár njóta stuðnings hjá tveimur þriðju hluta landsmanna samkvæmt nýrri könnun. Stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar eru nær allir hlynntir tillögum stjórnlagaráðs og tæplega helmingur andstæðinga ríkisstjórnarinnar að auki. Stuðningur við tillögurnar mældist minnstur meðal kjósenda Sjálfstæðisflokksins en fjórðungur þeirra er hlynntur tillögunum. Næstminnsta fylgið var meðal framsóknarmanna, þar sem um 38 prósent voru hlynntir tillögunum. Stuðningur í öðrum flokkum mældist yfir 90 prósent. Konur eru frekar fylgjandi tillögum en karlar, 75 af hundraði kvenna er hlynnt en 60 prósent karla. Könnuð var afstaða fólks til þeirra spurninga sem til stóð að leggja fyrir kjósendur í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnskipunarlaga og tiltekin álitaefni þeim tengd. Spurt var: Vilt þú að tillaga
Nei Nei
Nei
Björt framtíð
Gullverðlaun Holta Kjúklinga - Bratwurstpylsur unnu til gullverðlauna í fagkeppni meistarafélags kjötiðnaðarmanna sem haldin var nú á dögunum. Einnig voru pylsurnar valdar sem besta varan unnin úr alifuglakjöti. Kjúklinga-Bratwurstpylsur eru óreyktar og unnar úr sérvöldu gæðahráefni. Þær eru kryddaðar til með jurtum og kryddkornum þannig að úr verður bragð sem fær sælkera til að kikna í hnjáliðunum og brosa framan í heiminn.
®
Grunnur að góðri máltíð www.holta.is
10
spjót
Fjallalamb á framandi máta
Helgin 27.-29. apríl 2012
Yfirvöld segja áhuga bandarískra stjórnvalda engan Bandaríkin vilja flytja inn landbúnaðarvörur. Ísland vill þær ekki. Það er önnur tveggja forsendna þess að enginn fríverslunarsamningur er milli Íslands og Bandaríkjanna. Hin er að Ísland er ekki ofarlega á forgangslista Bandaríkjanna yfir þau ríki sem það vill gera fríverslunarsamning við. Þetta má lesa út úr svari Össurar Skarphéðinssonar við fyrirspurn Gunnars Braga Sveinssonar á Alþingi á síðasta þingi. Össur segir þetta hafa verið vandlega kannað á undanförnum árum; bæði á vettvangi EFTA og tvíhliða á milli Íslands og Bandaríkjanna. Íslensk stjórnvöld hafa einnig sóst eftir fjárfestingasamningi við Bandaríkin. Í nýútkominni skýrslu utanríkisráðherra um utanríkis- og
alþjóðamál, sem rædd var á Alþingi í gær, fimmtudag, segir að í byrjun síðasta áratugar hafi íslensk og bandarískra stjórnvöld rætt um gerð fjárfestingasamnings. „Eftir hryðjuverkaárásina hinn 11. september 2001, settu bandarísk stjórnvöld áform um gerð slíkra samninga hins vegar í bið,“ segir í skýrslunni. Helsti ávinningurinn væri sá að íslenskir fjárfestar fengju betri dvalar- og atvinnuréttindi í Bandaríkjunum. Utanríkisráðherra segir í skýrslunni að þrátt fyrir að málið hafi verið rætt við bandaríska ráðherra bifist það ekki úr Össur Skarphéðinsson, sporunum. „...þrátt fyrir að hin Norðurlöndin hafi utanríkisráðherra. Mynd/Hari samninga sem tryggi ríkan rétt fjárfesta til dvalar og atvinnu í Bandaríkjunum.“ - gag
Grillað fillet á spjóti, marinerað í hvítlauk,
ólífuolíu, tímian & dijon sinnepi, borið fram á
Tollar á bandarískar vörur keyra upp verð
salatbeði með hægelduðum rauðlauk, ristuðum sveppum, bakaðri kartöflu & hvítlauks dressingu
2.690
kr.
Matvörumark aður Tollar á vörur fr á Bandaríkjunum
Háir tollar á bandarískar vörur minnka samkeppni á matvörumarkaði, rýra vöruúrvalið og hækka vöruverð. Verðið væri lægra væru tollar á innfluttar vörur frá Bandaríkjunum þeir sömu og frá Evrópu, segir Jón Gerald Sullenberger. Samtök verslunar og þjónustu vilja fríverslunarsamning við Bandaríkin. Bandaríkjamenn bera fyrir sig samningaviðræður við ESB.
Í
sland myndi fyrst þurfa að leiða til lyktar umsóknina að Evrópusambandinu,“ segir talsmaður bandaríska sendiráðsins spurður um það hvort kæmi til greina að gera fríverslunarsamning milli Íslands og Bandaríkjanna. Jón Gerald Sullenberger eigandi Kosts – sem selur bandarískt, segir sérstaka tolla á bandarískar vörur umfram evrópskar skekkja samkeppnina á matvörumarkaði, hækka vöruverð til neytenda og minnka vöruúrval. Undir þetta taka þeir hjá Samtökum verslunar og þjónustu og vilja sjá fríverslunarsamning milli landanna.
sé með slíkan við Evrópusambandið en ekki Bandaríkin. En vill hann sjá slíkan samning? „Já, við viljum það að sjálfsögðu, við viljum sem mest af fríverslunarsamningum.“
Vilja frjáls viðskipti
Sem mesta fríverslun
Jón Gerald harmar að neyslunni sé stýrt með mismunandi tollum. „Frosið grænmeti ber 30 prósenta toll sé það flutt inn frá Bandaríkjunum en engan komi það frá löndum Evrópusambandsins; 0 prósent. Við greiðum ríkinu 10 prósent ofan á innkaupsverð og flutning fyrir ferskt salat frá Bandaríkjunum en ekki þeir sem flytja inn frá ESB. Snakk ber 7,5 prósenta toll frá
Vara: Tollur USA: Tollur ESB:
Grillhúsið Tryggvagötu og Sprengisandi, sími: 5275000, grillhusid@grillhusid.is, www.grillhusid.is
Ferskt salat: 10%, 0% Snakk: 7,5% 0% Franskar kartöflur: 30% 30% Hreinlætisvörur: 10% 0% Bleiur: 10%, 0%
Jón Gerald Sullenberger fer yfir kvartanir keppinauta Kosts sem fylgjast vel með því að bandarísku vörurnar hans fari að evrópskum reglum. Mynd/Hari
Bandaríkjunum en engan frá ESB. Er þetta sanngjarnt?“ A ndrés Mag nússon, f ra m kvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir kaupmenn upplifa þessa mismunun, sem eigi sér jú þær skýringar að gerðir séu fríverslunarsamningar milli landa. Ísland
Jón Gerald segir einu ástæðu þess að hann geti staðið í innflutningnum til að byrja með sé að vöruverð í Bandaríkjunum sé 10 til 30 prósentum lægra en í Evrópusambandinu. Ekki megi gleyma að tollarnir séu í raun hærri en hlutfall þeirra segi til um því eftir að varan sé greidd, leggist flutningskostnaður við verðið, svo kostnaður við uppskipun og loks tollurinn á þá tölu. Andrés segir að samtökin séu á móti hvers konar mismunun. „Það eru hreinar línur. Við teljum að það eigi ekki að nota skattkerfið til þess að stýra neyslu fólks hvort sem það er á milli vörutegunda eða svo það velji sér vöru frá einu landi á kostnað annars. Þetta er hið almenna viðhorf okkar til viðskipta af þessu tagi,“ segir hann. „Við viljum frjáls viðskipti, að tollarnir séu hóflegir, séu gagnsæir, að þeir mismuni ekki fyrirtækjum á markaði. Þetta er þungamiðjan í stefnu okkar á þessu sviði,“ segir hann. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatíminn.is
Toyota Land Cruiser 120 Árgerð 2008, dísil, sjálfskiptur, ekinn 82.000 km. ABS hemlar, aksturstölva, álfelgur, fjarstýrðar samlæsingar, geislaspilari, heilsársdekk, hiti í sætum, hraðastillir, kastarar, langbogar, loftkæling, pluss áklæði, rafdrifnar rúður, rafdrifnir speglar, þjófavörn.
Verð áður: 6.490.000
Tilboðsverð:
5.990.000 kr.
-
Gæða bíll
ASKJA NOTAÐIR BÍLAR
Krókhálsi 11 · Sími 590 2160 · askja.is/notadir-bilar
Opið kl.10-18
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 2 - 0 9 1 3
NÝT T
Hálendis
fréttir
ÍSLENSKA SIA.IS DAS 58258 04/12
S ÞEGAR ÞÚ KAUPIR MIÐA Í HAPPDRÆTTI DA STYRKIR ÞÚ MÁLEFNI ALDRAÐRA. ÞAU EIGA ÞAÐ SKILIÐ!
MILLJÓNAVINNINGAR Alls er dregið um 47 þúsund vinninga á árinu að heildarverðmæti 844 milljónir kr. FIMM NISSAN QASHQAI! Á einfaldan miða getur þú unnið Nissan Qashqai að verðmæti 5 milljónir kr. eða 5 milljónir í peningum. Miðaverð 1.100 kr. á mán. fyrir einfaldan miða.
FIMM RANGE ROVER EVOUQE! Á tvöfaldan miða getur þú unnið Range Rover Evouqe að verðmæti 10 milljónir kr. eða 10 milljónir í peningum. Miðaverð 2.200 kr. á mán. fyrir tvöfaldan miða.
Kauptu miða á www.das.is eða í síma 561 7757.
12
viðtal
Helgin 27.-29. apríl 2012
Ekkert lært af hruninu Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands og formaður stjórnlagaráðs, segir að þjóðin sé ekki að draga þann lærdóm sem skyldi af hruninu. Íslendingar séu fastir í skotgröfum átakastjórnmála með skýrar átakalínur þar sem stríðandi fylkingar valda því að hvert málið á fætur öðru steytir á skeri. Sigríður Dögg Auðunsdóttir ræddi við hana um siðfræðina í íslenskum stjórnmálum og þörfina á breyttri stjórnmálamenningu.
S
alvör Nordal átti sæti í starfshópi um siðfræði og starfshætti sem vann með rannsóknarnefnd Alþingis og ritaði 8. bindi skýrslunnar. Í skýrslu starfshópsins eru 58 ábendingar um það sem betur má fara í stjórnmálalífinu, viðskiptum, starfsháttum fjölmiðla og háskólasamfélagsins sem og samfélaginu almennt. Tillögurnar spanna breiðan skala, allt frá því að tryggja þurfi að óháð mat fari fram á mögulegum eigendum bankanna yfir í að þjóðin þurfi að endurskoða þá neysluhyggju sem hér hafi verið ríkjandi og gerði það að verkum að fjármálaáfallið varð mörgum fjölskyldum og einstaklingum þungbærara en ef meiri hófsemd væri í lífsmáta. Þessar 58 ábendingar voru kynntar sem lærdómur sem þjóðin mætti draga af hruninu.
Lítill vilji til breytinga
„Ég var að vonast til að þjóðin drægi lærdóm af hruninu, tæki því alvarlega og það yrði hvati til breytinga. Við erum hins vegar ekki að draga þann lærdóm af hruninu sem við þyrftum,“ segir Salvör. Hún bendir á að margar af þeim ábendingum sem fram koma í skýrslu starfshópsins varði málefni sem þjóðin hafi glímt við um langa hríð og verði því ekki breytt á einni nóttu. „Það eru mikil vonbrigði að við virðumst enn glíma við sama vanda og sem kom hvað oftast fram í skýrslunni og ég sé ekki nægilega mikinn vilja til breytinga. Einn megin lærdómurinn er að við þurfum að vanda mun betur undirbúning mála og stefnumótun. Í hverju málinu af öðru skortir verulega á það. Við glímum við það sem smáþjóð að okkur tekst ekki að móta okkur stefnu í veigamiklum málum, við sjáum ekki fyrir endann á málum sem við förum af stað með og það verður til þess að þau steyta á skeri aftur og aftur,“ segir Salvör. Hún nefnir Landsdómsmálið sem dæmi um þau vinnubrögð sem hér ríkja. „Dómurinn í Landsdómi er engin niðurstaða í uppgjörinu við hrunið. Að mínu mati var þessi leið ekki sú rétta og þingið brást í að taka af myndarskap á skýrslu rannsóknarnefndarinnar. Þess í stað snerist málið upp í ásakanir á hendur einum ráðherra. Hættan við þessa ásakanaleið er að fólk fari í vörn sem verður síðan til þess að liðaskiptingin verður mjög skýr og skotgrafirnar dýpka. Landsdómur var ekki rétta tækið til að gera upp bankahrunið eins og sumir hafa gefið í skyn. Það gat aldrei orðið sátt eða niðurstaða í málinu eins og það var lagt upp.
Mistök við stjórnlagaþing
Landsdómur er þó aðeins eitt mál af mörgum dæmum um þá skotgrafaumræðu sem hér tíðkast
Þú leggur línurnar
létt&laggott
sem talað hefur verið fyrir í áratugi. Við munum ekki setja inn í stjórnarskrá ákvæði um auðlindir fyrr en að fimm árum liðnum í fyrsta lagi, náist það ekki núna. En það mál hefur verið í umræðu í fjölmörg ár án nokkurrar niðurstöðu. Við munum ekki ná að skilgreina betur hlutverk og stöðu forsetans og málskotsréttarins eða setja inn ákvæði um framsal fullveldis og þjóðaratkvæðagreiðslur. Það er eins og við séum að spila Matador og alltaf að lenda aftur á byrjunarreit, því það var ekki hugsað fyrir því í upphafi hvert við værum að fara. Það er slítandi fyrir umræðuna að vera alltaf að tala um það sama og ná ekki að fara á næsta áfanga og þróa umræðuna áfram,“ segir Salvör. Aðspurð segist hún ekki hafa skýringar á því hvers vegna málefni stjórnarskrárinnar sé svona statt. „Það eru mjög mörg önnur stór mál í gangi og auðvitað er þetta margþætt og flókið mál og tillögurnar fela í sér viðamiklar breytingar. Ég hef alltaf litið svo á að tillögur okkar væru áfangi að nýrri stjórnarskrá og að það yrði að vinna þær áfram. Ég átti því von að meiri efnislegri umræðu og skýrum breytingartillögum af hálfu þingsSigríður Dögg ins. Kannski þarf þetta mál lengri tíma, við þurfum þá hins vegar samkomulag milli Auðunsdóttir flokka þannig að það dagi ekki uppi. Það sigridur@ er að minnsta kosti ljóst að aldrei í sögu
í stjórnmálunum og bera þar allir ábyrgð. Annað sé stjórnlagaþingsmálið sem einkennst hefur af mistökum á mistök ofan í undirbúningi málsins. Að auki hefur umræðan einkennst af pólitískum flokkadráttum í stað efnislegrar umræðu um tillögur stjórnlagaráðs, sem hefur verið nær engin, hvorki í samfélaginu né á Alþingi sjálfu. „Brotalöm var á löggjöfinni varðandi kosningar til stjórnlagaþings sem varð til þess að þær voru ógiltar. Það sem tók við var hins vegar ekki mótað til enda sem leiðir meðal annars til þess að það hefur nánast engin efnisleg umræða farið fram um tillögur stjórnlagaráðs eftir að við skiluðum þeim af okkur,“ bendir Salvör á. „Við bjuggumst við umræðu um málið, einhvers konar greiningu á tillögunum og áframhaldandi vinnu við þær. Í stað þess sigldi málið í strand. Ekkert samkomulag er um hvernig vinna skuli málið áfram. Fyrir bragðið fellur málið í farveg átakastjórnmálanna þar sem hver ber sakir á annan og er allt eins víst að málið dagi uppi. Það vantaði að málið væri lagt upp frá byrjun til enda þannig að við gætum séð hvernig við ættum að komast þangað sem ferðinni er heitið.“
Stöðugt á byrjunarreit
Fyrir vikið er eins víst að við missum af dýrmætu tækifæri til að gera þær nauðsynlegu breytingar á stjórnarskránni
frettatiminn.is
Framhald á næstu opnu
BMW
www.bmw.is
Hrein akstursgleði
AÐALL VS. STAÐALL. ÁSTRÍÐAN SIGRAR.
Við bjóðum þér að kynnast að eigin raun hvað BMW hefur umfram aðra bíla. Við frumsýnum nýja BMW 3 línu með dísilvél sem eyðir einungis frá 3,9 lítrum í langkeyrslu og 4,5 lítrum í blönduðum akstri. Nýja dísilvélin er 184 hestöfl og ekki nema 7,6 sekúndur að komast í hundraðið. Nýju BMW dísilvélarnar eru með svo lágt CO2 gildi að bílarnir teljast með þeim vistvænni og fá því frítt í bílastæðin í miðborginni. Nýja BMW 3 línan skartar öllu því nýjasta frá BMW enda hönnuð bæði fyrir ökumenn og umhverfi.
ENNEMM / SÍA / NM51818
FRUMSÝNUM BMW 3 LÍNUNA Á MORGUN MILLI KL. 12-16
320d
4,5 l/100 km
135 kW (184 hö)
BL Sævarhöfða 2, sími 525 8000
14
viðtal
lýðveldisins hafa verið settir jafn miklir peningar og jafnmiklum tíma varið í breytingar á stjórnarskránni. Sú vinna hefur skilað sér í þeim til lögum sem nú liggja fyrir og taka þarf umræðu um.“
Áhugi á störfum forsetans
Vinna með rannsóknarnefnd Alþingis en starfshópurinn fjallaði meðal annars gagnrýnið um störf og stöðu forseta Íslands varð til þess að Salvör ákvað að gefa kost á sér til setu á stjórnlagaþingi. Í skýrsl unni er sagt að skýra þurfi hlutverk forseta Íslands mun betur í stjórnar skrá. Stjórnarskráin sjálf hefði þó ekki breytt neinu um hrunið. „Í kjölfar hrunsins skapaðist töluverð umræða um ráðherra ábyrgð og verkaskiptingu ráðherra, sem og aðskilnað löggjafarvalds og framkvæmdavalds. Í þingræði er hins vegar ekki hægt að skilja að löggjafarvald og framkvæmdavald þótt sumir í stjórnlagaráði hefðu viljað ganga svo langt.“ Stjórnlaga ráð gerði hins vegar tillögu um samábyrgð, að ríkisstjórn sé fjöl skipað stjórnvald í ákveðnum mál um. Það þýðir að lagaleg ábyrgð er sameiginleg hjá þeim ráðherrum sem eiga aðild að ákvörðuninni, eins og segir í skýrslu forsætis nefndar um tillögur stjórnlagaráðs. Spurð um skoðun sína á forseta embættinu segir Salvör að fyrst við erum með forsetaembætti á annað borð eigi forsetinn að hafa stöðu í stjórnskipaninni. „Forsetinn á ekki að gegna hlutverki valdalauss þjóð höfðingja líkt og hjá kóngafólki, þá ætti bara að leggja embættið niður. Forseti á að hafa hlutverk þegar á reynir en hann þarf að fara varlega með það. Staða forseta Íslands er nokkuð óvanaleg miðað við þjóð höfðingja í mörgum öðrum lönd
Helgin 27.-29. apríl 2012
um. Hann er þjóðkjörinn og gildir því annað um hann en kónga sem erfa sína stöðu enda hefur hann haft hlutverk í stjórnskipaninni. Hann hefur haft málskotsréttinn samkvæmt 26. grein stjórnarskrár innar þótt honum hafi ekki verið beitt fyrr en í tíð núverandi forseta. Einnig hefur hann mikilvægu hlut verki að gegna í stjórnarmyndun.“ Salvör telur Ólaf Ragnar Gríms son hafa breytt rétt þegar hann neit aði IceSave-lögunum staðfestingar í fyrra skiptið. „Það hefur sýnst sig að það var gott fyrir þjóðina að hann gerði það. Í þessu máli voru hags munir Íslands ríkir, mjög tæpur þingmeirihluti fyrir lögunum, mikil óánægja og ólga í samfélaginu. Þarna mynduðust aðstæður sem réttlættu synjun enda er forsetinn sá eini sem kallað getur eftir þjóðarat kvæðagreiðslu samkvæmt stjórnar skrá, hvorki minnihluti þingmanna né hluti kjósenda getur farið fram á þjóðaratkvæðagreiðslu og því ekki skrýtið að reyni á forsetann í þeim efnum. Í tillögum stjórnlagaráðs er gert ráð fyrir að hluti kjósenda geti farið fram á þjóðaratkvæðagreiðslu í tilteknum málum og það myndi losa forsetann undan þessari pressu. “
hvað varðar kosningabaráttuna sjálfa og starfið sjálft. Þegar ég vó þetta allt saman þá vógu persónu legar ástæður þyngst.“ Spurð um hvað kveikti í henni áhugann fyrir forsetaembættinu segir hún að það hafi einna helst verið tækifærið í því að halda áfram að vinna með það sem hún hafi verið að gera á síðustu árum með aðkomu sinni að rannsóknarskýrsl unni og setu í stjórnlagaráði. „Það kom mér mjög á óvart þegar nafn mitt var fyrst nefnt opinberlega í tengslum við forsetaframboð. Ég hafði aldrei hugsað um forseta embættið út frá sjálfri mér þótt mér þætti embættið sem slíkt spennandi viðfangsefni varðandi endurskoðun stjórnarskrárinnar. Það vakti hins vegar með mér áhuga, sá möguleiki að forsetaembættið gæti beitt sér að einhverju leyti í áframhaldandi vinnu í tengslum við þann lærdóm sem við getum dregið af banka hruninu. Við þurfum virkilega að læra af því sem þar gerðist og ættu þeir atburðir sem þar áttu sér stað að vera okkur mikil brýning. Það hefur farið fram gríðarleg vinna í kjölfarið, svo sem með gerð rann sóknarskýrslunnar, en við höfum ekki nýtt okkur þau tækifæri sem skapast hafa til að byggja upp nýtt og betra samfélag.“
Ætlar ekki í forsetaframboð
Salvör hefur sjálf verið orðuð við forsetaframboð en segist hafa tekið þá ákvörðun að vandlega íhuguðu máli að bjóða sig ekki fram að þessu sinni. „Mér hefur þótt vænt um og verið snortin af því hve margir sýnt því áhuga að ég fari í framboð. Ég ákvað að skoða málið vel eftir að niðurstöður úr skoðanakönnun, sem ég samþykkti að taka þátt í, voru birtar. Ég gerði það en komst að þeirri niðurstöðu að bjóða mig ekki fram. Það er gríðarlega stór ákvörðun að fara í framboð, bæði
Glötuð tækifæri
Tjörnin okkar dýpkaði ekkert við hrunið, nú blæs bara úr annarri átt. Svona mikið rót á svona stuttum tíma getur skaðað þetta samfélag miklu meira en stærri samfélög.
Salvör telur einsýnt að Ísland geti haft mjög sterka rödd í umræðu um lýðræði sem nú fer fram víða um heim. „Við sem vorum í stjórnlagar áði höfum fundið fyrir mjög miklum áhuga erlendis frá á störfum okkar og margir líta til þeirrar tilraunar sem hér var gerð. Ég hef farið á fjölmargar ráðstefnur á síðasta ári um lýðræði og fjallað um störf stjórnlagaráðs og finn fyrir miklum
BERJUMST! 1. MAÍ 2012 Í REYKJAVÍK Safnast saman á horni Snorrabrautar og Laugavegs kl. 13.00. Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika nokkur lög. Gangan leggur af stað kl. 13.30. Gengið niður Laugaveg, Bankastræti, Austurstræti og inn á Ingólfstorg. Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika fyrir göngu. Ræðumenn flytja örræður meðan gangan stendur yfir. Útifundur á Ingólfstorgi hefst kl. 14.10. Útifundi líkur kl. 15.00.
VINNA ER VELFERÐ
ASÍ
BSRB
BHM
KÍ
Helgin 27.-29. apríl 2012
áhuga. Útlendingar hafa litið til þess sem við höfum gert í uppgjör inu meðal annars með nákvæmri greiningu á því sem gerðist í skýrslu rannsóknarnefndar og síðan endur skoðun stjórnarskrárinnar. Aðrir eru forvitnir um að læra af því sem við höfum gert þó við sjálf séum ekki tilbúin til að nýta okkar eigin vinnu til umbóta.” En, við höfum glatað mörgum tækifærum að undanförnu: „Rann sóknarskýrslan, Landsdómur, ESB aðildin, allt fer í þennan skotgrafaf arveg; þá eru ónefnd fiskveiðistjórn unarmálin, auðlindamálin, sem eru stór hluti af okkar lífsafkomu en við lendum samt í átökum um þau. Hannah Arendt, einn merkasti stjór nmálaheimspekingur tuttugustu aldar, gerir greinarmun á valdi og afli. Að hennar mati verður vald til þegar við vinnum saman og ræðum saman, það er jafnframt kjarni mennsku okkar. Þegar við komum saman og leyfum hverjum og einum að njóta sín verður til eitthvað nýtt og jafnvel eitthvað óvænt. Vald í þessum skilningi verður til milli fólks og getur fætt af sér nýja mögu leika. Aflið aftur á móti er einstak lingsins en er ekki afurð samstarfs og samræðu milli fólks. Stjórnmálin eru vettvangur til að ákveða um sameiginleg mál en þegar við lítum á stjórnmálin eins og þau tíðkast hér er beitt afli fremur en valdi í skilningi Arendt sem þýðir í raun að stjórnmálin eru valdalaus – þau valda ekki verkefni sínu. Stjórnmál aflsins geta ekki fært okkur neitt nýtt því miður.“
líkari því sem gerist í Bretlandi þar sem einnig eru mikil átök milli stjórnar og stjórnarandstöðu. Þar eru hins vegar miklar og ríkar hefðir sem búa til skýran ramma utan um stjórnmálaumræðuna og þar er samkomulag um ákveðinn grunn sem ekki er hægt að hagga. Við höfum hins vegar engin mörk og því ekkert sem togar umræðuna til baka þegar hún er komin í ógöngur.“ „Við þurfum líka að skilgreina okkur í heiminum og hvar við vilj um staðsetja okkur. Víða um heim á sér stað umræða um hvernig við eigum að bregðast við fjármála kreppunni og kreppu umhverfis og náttúru. Við þurfum nýjar leiðir og nýja hugsun. Guðbergur Bergs
viðtal 15 son spurði í pistli nýverið um það hver þyrði að endurmeta heiminn? Og svaraði því til að stjórnmála leiðtogar væru oftar en ekki úr takti við þjóð sína. Vonandi tekst okkur að endurmeta stöðu okkar á næstu árum og að stjórnmálin nái völdum sínum þannig að þau valdi þeim verkefnum sem þau hafa með höndum.” Salvör segir að við þurfum að vera meðvitaðari um veik leika okkar og hvað í þeim felist. Einnig að við verðum að sjá í þeim tækifærin. Við séum sveigjanlegt samfélag sem getur brugðist við og getum sýnt samtakamátt þegar svo ber undir. „Við þurfum að finna þann tón og næra hann fremur en öfgarnar.“
Vogir Baðvog
frá
Adler
AD 8116b
5.400 kr. stgr. Eldhúsvog AD 3138b
2.700 kr. stgr.
Hættulegt að næra öfgarnar
„Svo er líka annað,“ heldur hún áfram, „þegar flokkadrættirnir og átökin eru svona mikil þá er hætta á að við förum að næra öfgarnar. Ég ræddi við þýskan stjórnskipunar fræðing fyrir skömmu, meðal ann ars um stöðu forsetans í íslenskri og þýskri stjórnarskrá. Sá rifjaði upp millistríðsárin í Þýskalandi þar sem hófsöm miðja missti stöðuna og öfg arnar náðu styrk sínum. Það er það sem gerist í svona miklum átökum að öfgarnar styrkjast. Þeir sem eru á hófsamari miðju og vilja frekar gera samkomulag eða málamiðl anir, tapa stöðu sinni. Þá veit maður aldrei hvað gerist og skapast getur hættulegt ástand.“ Salvör segir að á tímabilinu fyrir hrun hafi verið gríðarleg breyting á samfélaginu. „Öllu var umturnað og nánast öll fyrirtæki voru í lamasessi á eftir. Búið var að róta öllu upp en það er alltof auðvelt í svona litlu sam félagi. Við verðum að passa það því við erum svo viðkvæm fyrir sterku samfélagsáhrifum. Ég hef áður líkt íslensku samfélagi við grunna tjörn þar sem allt vatnið færist til þegar blæs úr einni átt. Stærri samfélög hafa meiri dýpt þannig að vatnið hreyfist bara á yfirborðinu en nær ekki til þess alls. Tjörnin okkar dýpkaði ekkert við hrunið, nú blæs bara úr annarri átt. Svona mikið rót á svona stuttum tíma getur skaðað þetta samfélag miklu meira en stærri samfélög. Við búum ekki yfir miklum hefðum hér en hefðir geta þjónað mjög mikilvægum tilgangi í að skapa kyrrð, góðum siðum sem við getum gengið að. Við verðum vara okkur á því að eyðileggja ekki allt með hruninu, líka það sem við höfum gert vel eða grunn stofn anir samfélagsins. Við megum ekki gleyma því að það fór ekki allt sam félagið á hliðina. Það fóru þrír bank ar á hausinn. Of miklar alhæfingar grafa undan því sem er vel gert.“
Þurfum breytta stjórnmálamenningu
„Við þurfum breytta stjórnmála menningu. Íslensk stjórnmála menning einkennist af hefð átaka stjórnmála þar sem eru fylkingar og skýrar átakalínur, með eða móti. Þetta er ólíkt stjórmálamenn ingu á hinum Norðurlöndunum en
á góðum kjörum
Í fyrsta sinn á Íslandi Arion banki auglýsir eftir umsækjendum í Startup Reykjavík sem er byggt á fyrirmynd TechStars í Bandaríkjunum. Startup Reykjavík er vettvangur til að skapa frumkvöðlum betra umhverfi og stuðla að frekari verðmæta- og fyrirtækjasköpun á Íslandi. Umsækjendur geta verið allt frá því að vera með hugmynd á byrjunarstigi upp í að reka sprotafyrirtæki sem komið er lengra. Tíu viðskiptateymi verða valin til að vinna sínar hugmyndir áfram í 10 vikur. Startup Reykjavík stendur yfir frá 11. júní – 20. ágúst 2012. Viðskiptateymin tíu fá: • 2 milljónir króna í hlutafé frá Arion banka gegn 6% hlutdeild í fyrirtækinu • 10 vikna þjálfun frá sérfræðingum Innovits og Klaks • Tengingar og handleiðslu frá yfir 40 sérfræðingum úr íslensku atvinnulífi • Aðgang að sameiginlegri vinnuaðstöðu • Aðgang að víðtæku tengslaneti um heim allan • Að kynna á fjárfestaþingi undir lok verkefnisins Umsóknarfrestur rennur út 7. maí. Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar má nálgast á startupreykjavik.com.
Nóatúni 4 · Sími 520 3000 www.sminor.is
16
fótbolti
Helgin 27.-29. apríl 2012
Tveir bestu sitja eftir Úrslitaleikurinn í meistaradeild Evrópu fer fram í München 19. maí. Tveir bestu fótboltamenn heims, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, verða fjarri góðu gamni í leiknum en lið þeirra beggja féllu út í undanúrslitum í vikunni.
Ú
rslitaleikurinn í meistaradeild Evrópu, sem fram á Allianz Arena í München 19. maí næstkomandi, verður merkilegur að mörgu leyti. Ekki aðeins fyrir þær sakir að þar verður Bayern München á heimavelli. Andstæðingar þeirra Chelsea eru í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hafa gengið í gegnum ein þjálfaraskipti í vetur. Fjarverandi eru hins vegar tveir af bestu þjálfarum heims, Jose Mourinho og Pep Guardiola, tvo bestu félagslið heims, Real Madrid og Barcelona, og ekki síst tveir bestu knattspyrnumenn heims, Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Fyrirfram hefðu flestir búist við því að Real Madrid og Barcelona ættu greiða leið í úrslitaleikinn enda frábær lið þar á ferðinni. Svo fór þó ekki. Í hlutverki þess litla náðu
Chelsea og Bayern München að slá spænsku stórliðin út. Afrek Chelsea er sennilega meira. Þeir gerðu í raun allt sem þeir máttu ekki gera í seinni leiknum gegn Barcelona á þriðjudag en komust upp með það á ótrúlegan hátt. Þeir fóru með 1-0 forystu í leikinn, fengu mark á sig snemma og misstu John Terry af velli með rautt spjald í fyrri hálfleik. Þeir fengu á sig víti í byrjun seinni hálfleik en allt kom fyrir ekki. Messi brenndi af vítinu og undir lokin jafnaði Fernando Torres leikinn. Chelsea-liðið sýndi ævintýralegan karakter. Liðið á þrjú skot á markið í leikjunum tveimur og skoraði þrjú mörk. Liðið var aðeins með boltann tuttugu prósent af leikjunum tveimur en það kom ekki að sök. Sá, sem á stærstan þátt í því að Chelsea er komið í úrslitaleikinn er markvörðurinn Petr Cech. Hann var stórkostlegur í báðum leikjunum. Það skemmdi ekki fyrir að Lionel
Messi var ekki stuði í leikjunum tveimur og sú tölfræði, að hann hefur spilað átta leiki gegn Chelsea án þess að skora, segir sína sögu um styrkleika enska liðsins sem flestir voru búnir að afskrifa. En Messi, sem hefur annars skorað 63 mörk í vetur, brást í leikjunum, aðrir tóku ekki við keflinu og því mun Barcelona ekki verja meistaratitil sinn frá því í fyrra. Viðureign Real Madrid og Bayern München var jafnari. Enginn getur deilt um að Bayern München er frábært fótboltalið – þegar leikmenn liðsins nenna því. Sem hefur ekki alltaf verið raunin í þýsku deildinni í vetur og er sennilega helsta ástæða þess að Borussia Dortmund hefur tryggt sér meistaratitilinn. Í leikjunum tveimur gegn Real Madrid stóð þýska liðið hins vegar fyllilega uppi á hárinu á spænska stórliðinu. Báðir reyndust leikirnir frábær skemmtun. Sérstaklega sá síðari á miðvikudagskvöld en úrslit réðust í víta-
„Ég kaupi aðallega í matinn fyrir mínar Aukakrónur“ Næstum 30 þúsund manns nota Aukakrónur til að kaupa allt frá matvælum til trygginga hjá tæplega 300 fyrirtækjum um land allt. Byrjaðu að safna Aukakrónum strax í dag.
Föstudagur » Krónan
Mánudagur
Þriðjudagur » Kaffitár
fótbolti 17
Helgin 27.-29. apríl 2012
Enska liðið verður aftur í stöðu „litla liðsins“ – stöðu sem þeir virðast kunna vel við.
Hjálp
VIÐUR KENN T AF EFS A
náttúrunnar við aukakílóum
spyrnukeppni. Tvö mörk frá Cristiano Ronaldo dugðu ekki til. Þrjár vítaspyrnur, sem fóru forgörðum í vítaspyrnukeppninni, réðu úrslitum. Í staðinn fyrir Ronaldo fáum við Ribery. Í staðinn fyrir Özil fáum við Robben. Í staðinn fyrir Benzema fá við Gomez og í staðinn fyrir Casillas fáum við Neuer. Ekki endilega slæm skipti en miðað við formið sem Ronaldo er í þessa dagana hefði verið gaman að sjá hann mæta Chelsea. Og draumaúrslitaleikurinn í hugum margra knattspyrnuáhugamanna var alltaf Real Madrid gegn Barcelona. En draumarnir rætast ekki alltaf og það ætti enginn að verða svikinn af því að sjá Bayern München á heimavelli gegn veiklulegu Chelsea-liði, án Terry, Ramires, Meireles og Ivanovic. Enska liðið verður aftur í stöðu litla liðsins – stöðu sem þeir virðast kunna vel við.
- líka fyrir karlmenn KONJAK er ný grenningarvara fyrir fullorðna í ofþyngd. KONJAK inniheldur náttúrulegar trefjar, (glucomannan) sem eru unnar úr konjak plöntunni sem vex í Asíu.
Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is
Notkun: 2 töflur með stóru vatnsglasi hálftíma fyrir 3 stærstu máltíðir dagsins. Frekari upplýsingar www.gengurvel.is
Fæst í apótekum, heilsubúðum, heilsuhillum stórmarkaða og á www.femin.is
Jónsson & Le’macks
•
jl.is
•
sÍa
Mánudagur
Mánudagur » Krónan
Laugardagur
Það er auðvelt að safna. Þú færð Aukakrónur fyrir: » alla innlenda veltu af kreditkorti » viðskipti við samstarfsaðila » þjónustuþætti hjá Landsbankanum
Landsbankinn
landsbankinn.is
410 4000
18
úttekt
Helgin 27.-29. apríl 2012
Tengdabörn Íslands - sameiginleg auðlind og þjóðareign Þótt þjóðin sé enn ringluð og lemstruð eftir efnahagshrunið og klofin í tvennt í afstöðu sinni til umheimsins – þar sem að því er virðist um það bil helmingurinn óttist allt sem að utan kemur meir en svarta dauða á sínum tíma meðan hinir vilja ólmir gleypa í sig allt sem útlenskt er – þá er sú tilfinning að upphafningin komi að utan rík í þjóðarsálinni. Þórarinn Þórarinsson telur fátt skáka góðum tengdasonum og -dætrum í því að lyfta sjálfstrausti eins og einnar þjóðar.
F
átt gleður Íslendinga meira en þegar útlendingar gefa landanum og verkum hans gaum. Nýjasta dæmið um þetta er ánægjustuna sem bergmálar um landið, miðin og internetið við það að hljómsveitin Of Monsters and Men hafi náð áður óþekktum hæðum á bandaríska Billboard-listanum. Velgengi okkar fólks á erlendri grundu jafnast þó ekkert á við þá viðurkenningu sem margir sjá felast í því þegar þekktir og ríkir útlendingar fella hugi til landa okkar. Fátt ber skýrari vott um ágæti kynstofns okkar – fegurðar hans og þokka – en þegar frægir útlendingar falla fyrir okkar glæsilegustu dætrum og sonum. Þjóðin endurgeldur ást þessara einstaklinga með velþóknun og væntumþykju um leið og hún slær eign sinni á fínu útlendingana. Minnug þess að þegar á reynir getur verið gott að eiga góða hauka í horni í hinum ýmsu glæsihöllum frægðarinnar.
Fjölnir Þorgeirsson og Mel B
Varla er á nokkurt par hallað þótt því sé haldið fram að Íslandsmeistari Íslandsmeistaranna, Fjölnir Þorgeirsson, hafi náð einna glæsilegustum árangri á hinu alþjóðlega markaðstorgi ástarinnar þegar hann heillaði K ryddpíuna Mel B upp úr skónum en þá var stúlknasveit hennar á hátindi frægðarinnar. Sauðsvartur íslenskur almúginn saup hveljur af hrifningu þegar Ógnarkryddið heimsót t i Fjölni á k la k a n n, óð snjóinn tignarleg í parduspels og skálaði í kampavíni á Astró. Illu heilli varð frægð stúlku n n a r og þétt stundar taf la turtildúfunum að fjörtjóni en til marks um
j Ný
g n u
slagkraft Fjölnis á þessu sviði þarf ekki annað en nefna að Mel B lagði meðal annars lag sitt við fallandi stórstjörnuna Eddie Murphy og eignaðist með honum barn. Árið 2006 tjáði Fjölnir sig um samband Mel og Murphy og spáði því að þau myndu varla endast tvö ár, vegna þess að það „fetar enginn í fótspor íslenska draumsins.“ Og reyndist Fjölnir sannspár þar.
og þá verður sonur Harrisons réttnefndur tengdasonur Íslands og þar sem Yoko Ono og Ringo Starr eru þegar orðnir nánir Íslandsvinir þarf bara að koma klóm í Paul McCartney eða ættboga hans og þá er Ísland komið með fernu allra tíma. Sólveig og Dahni hafa þekkst um árabil og kynntust í gegnum sameiginlega vini.
Sólveig Káradóttir og Dahni Harrison
Traust tengslanet hjálpaði fótboltakappanum Arnari Gunnlaugssyni við að krækja í bandarísku leikonuna Michaelu Conlin en þáverandi mágkona Arnars, sjálf Ísdrottningin Ásdís Rán, leiddi þau saman. Conlin hefur getið sér gott orð fyrir leik sinn í hinum vinsælu sakamálaþáttum Bones auk þess sem hún átti stutta en mjög góða innkomu í bíómyndinni The Lincoln Lawyer og lék þá á móti Matthew Matthew McConaughey. Það vakti að vonum nokkra gleði þegar Conlin sást spóka sig með Arnari á djamminu í Reykjavík um áramótin enda þá löngu kominn tími á nýja fræga tengdadóttur Íslands.
Dahni Harrison er ekki nærri því jafn áberandi nafn í tónlistinni og Mel B var á sínum tíma en blóðlína drengsins trompar Spice Girls eins og þær leggja sig svo um munar enda drengurinn sonur Bítilsins George Harrison og er þar með eiginlega genetískt séní og nánast helgur maður í hugum þeirrar virðulegu kynslóðar sem gekk um á sínum yngri árum með slagara Bítlanna á heilanum. Það er því vægast sagt viðeigandi að fyrirsætan og sálfræðingurinn Sólveg K ára dóttir, Stefánssonar sem kenndur er við deCODE hafi krækt í bítlagenin. Hjónaleysin hyggjast ganga í það heilaga í sumar
!
Ljótur að utan – ljúfur að innan
Ljótur frá MS er bragðmikill og spennandi blámygluostur. Láttu hann koma þér á óvart og dæmdu hann eftir bragðinu.
Arnar Gunnlaugsson og Michaela Conlin
Sigrún Davíðsdóttir og Lee Buchheit
Bandaríski sérfræðingurinn í samningatækni og alþjóðalögum, Lee Buchheit, er ein af útlendu hetjum hrunsins á Íslandi. Yfirvegaður og eiturskarpur glansaði hann í viðtölum um stöðu Íslands í Icesave-deilunni og varð a ð l ok u m aðalsamningamaður þjóðarinnar i þriðju lot u þessa leiðinlega eilífðarmáls. Það vakti því að vonum athygli og lukku þegar fréttist af samdrætti Buchheit og fréttakonunnar Sigrúnar Davíðsdóttur og þótt nöfn ýmissa núverandi og fyrrverandi tengdabarna Íslands séu þekktari á bleikum síðum vefja og slúðurblaða þá jafnast slíkt prjál á ýmsum bæjum ekkert á við vigtina sem fylgir nafni Buchheits.
Stórlaxar sem sluppu
Þegar illa árar er fátt betra en að eiga auðuga að og moldrík, útlensk tengdabörn geta haft sitt að segja fyrir gjaldeyrisstreymi og bágborinn efnahag lítillar þjóðar með sjúskaðan gjaldmiðil. Þjóðin horfði því óneitanlega á eftir margmilljónerunum Cal Worthington, bílasala, og Dwight Yorke, knattspyrnukappa. Báðir voru þessir annars mjög svo ólíku menn tengdasynir þjóðarinnar um tíma en illu heilli sáu dætur Kristrún Ösp fékk smjörÍslands, þær Anna þefinn af ljúfa lífinu á Mjöll Ólafsdóttir og Kristrún Ösp Barkar- meðan hún sá einhverja dóttir, ekki framtíðina glóru í Yorke. fyrir sér með þessum heiðursmönnum og létu þá róa. Samdráttur Kristrúnar og Yorke vakti mikla athygli og þau voru frek til fjörsins á síðum Séð og heyrt meðan allt lék í lyndi enda Yorke ekki aðeins frægur fyrir tuðrusparkið sem gerði hann að ríkum manni þar sem hann á barn með hinni plássfreku fyrirsætu Katie Price sem er þekktari sem Jordan. Okkar stúlka er vitaskuld miklu efnilegri kvenkostur en Yorke sem hefur ýmislegt á samviskunni. Kristrún Ösp gaf kempuna upp á bátinn og tók upp skammlíft samband við lögmanninn Svein Andra Sveinsson en ávöxtur þess sambands, lítill og fallegur snáði, dafnar nú í örmum móður sinnar á AkurAnna Mjöll og Cal á meðan ástareldurinn brann. eyri. Og hvað sá armi þrjótur Yorke er að sýsla klagar ekki upp á okkur lengur. Bandaríski bílasalinn Cal Worthington er varla hvorki jafn frár á fæti né sprækur og Yorke enda kominn yfir nírætt en sjálfsagt er hann mun ríkari enda fyrst og fremst þekktur í heimalandinu fyrir að hafa auðgast ógurlega á því að selja notaða bíla með alls konar skemmtilegum hundakúnstum. Það vakti því eðlilega mikla athygli þegar Anna Mjöll gekk að eiga gamalmennið en ástin entist ekki nema nokkra mánuði og Anna Mjöll sagði skilið við Cal sem virðist ekki ætla að vera neinn sérstakur herramaður í skilnaðaruppgjörinu. Þannig að eins og þessir tveir kappar virtust spennandi í upphafi þá hefur fallið fljótt á þá engla þannig að farið hefur fé betra þótt upphæðirnar hafi verið umtalsverðar.
rins
naða Ávöxtur má
ÍSLENSKT KJÖT
SÍTRÓNUR ÓmEÐHÖNDLAÐAR, 500 G
237
Við gerum meira fyrir þig
KR./PK.
30% afsláttur
GULAR mELÓNUR Ú
B
Úrval, gæði og þjónusta í Nóatúni
I
BESTIR Í KJÖTI R
KJÖTBORÐ
LAmBA FRAmHRYGGJARSNEIÐAR
KR./KG
Ú
339
TB KJÖ ORÐ I
236
R
1998
GRÓÐRASTÖÐIN ÖSP ENDIvE Í POTTI
279
KR./KG
KR./STK.
KRYDDAÐ ALI! AÐ EIGIN V
ÍSLENSKT KJÖT
100% AKjöt! NAut
ÍSLENSKT KJÖT
10%
afsláttur
GUNNARS SÓSUR, 4 TEGUNDIR
Ú
BESTIR Í KJÖTI
I
Ú
I
B
KR./STK.
KJÖTBO
249
TB KJÖ ORÐ
Ú
R
KJÖTBORÐ
1698
Ú
KR./KG
R
I
B
UNGNAUTAHAmBORGARI, 120 GR
RÐ
TB KJÖ ORÐ
BESTIR Í KJÖTI
GRÍSAHNAKKI
1358
R
I
afsláttur
R
20%
100% AKjöt! NAut
ÍSLENSKT KJÖT
BARILLA FARFALLE, FUSILLI OG SPAGETTI, 500 g
189
KR./PK.
30% K B OR Ð I FIS
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillu og/eða myndabrengl
1598
Ú
TB KJÖ ORÐ
B
BESTIR Í KJÖTI
I
Ú
1098
R
KR./KG
Ú
KR./KG
UNGNAUTAHAKK
KJÖTBORÐ
F
FERSKIR Í FISKI
afsláttur
R
ISKBORÐ
I
1978
RF
I
LAXAFLÖK, BEINHREINSUÐ
20% afsláttur
REYKHÓLAR REYKTUR LAX, SNEIÐAR
3438 4298
ÍSLENSK mATvæLI KJúKLINGABRINGUR
2098
LÝSI S3 SPORTÞRENNA, 16 DAGSKAmmTAR
mS OSTAKÖKUR, 4 TEGUNDIR
KR./KG
898
KR./KG
KR./STK.
Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
1698 KR./PK.
20
úttekt
Jóhanna Sigurðardóttir.
Helgin 27.-29. apríl 2012
Kvennaparadísin Ísland
Svandís Svavarsdóttir.
Á miðvikudag féll enn eitt vígi karlmanna á Íslandi er kona var kjörin biskup í fyrsta sinn, Agnes Sigurðardóttir. Í ljósi þess er athyglisvert að skoða þær fjölmörgu valdastöður í íslensku samfélagi konur gegna. Er Ísland paradís jafnréttisins?
Rannveig Rist.
Ásta Ragnheiður Jóhannesd.
Oddný Harðardóttir.
Kristín Ingólfsdóttir. Agnes M. Sigurðardóttir nýkjörin biskup Íslands.
Katrín Jakobsdóttir.
Vigdís Finnbogadóttir.
S
amkvæmt skilgreiningu World Economic Forum ríkir hvergi meira jafnrétti í heiminum en á Íslandi. Við teljumst með 85,3 prósenta jafnrétti og vantar því 14,7 prósent upp á fullkomið jafnvægi sé litið til þeirra staðla sem mæling WEF byggir á. Tímaritið Newsweek hélt því jafnframt fram í lok síðasta árs að Ísland væri besta land í heimi fyrir konur. Því má halda fram að konur gegni helstu valdastöðum í íslensku samfélagi nú til dags. Jóhanna Sigurðardóttir var fyrst íslenskra kvenna til að gegna embætti forsætisráðherra er hún tók við því embætti árið 2009. Oddný Harðardóttir var fyrst kvenna til að gegna stöðu fjármálaráðherra er hún tók við embætti um síðustu áramót. Með henni féll vígi karla í síðasta þungavigtarráðuneytinu. Í ríkisstjórn Íslands sitja nú í fyrsta sinn fleiri konur en karlar en auk Jóhönnu og Oddnýjar eru Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra, Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra og Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir er forseti Alþingis.
landsins, Kristín Ingólfsdóttir í Háskóla Íslands og Bryndís Hlöðversdóttir í Háskólanum að Bifröst. Birna Einarsdóttir er bankastjóri Íslandsbanka, eins þriggja stærstu banka landsins. Tvær konur eru forstjórar álvera á Íslandi, Rannveig Rist í Alcan og Janne Sigurðsson í Alcoa. Kona er nú forstjóri eins stærsta tryggingafélags landsins, VÍS, Sigrún Ragna Ólafsdóttir. Elínbjörg Jónsdóttir er fyrsta konan sem er formaður BSRB, Margrét Kristmannsdóttir sömuleiðis sem formaður Samtaka verslunar og þjónustu og Svana Helen Björnsdóttir fyrsta konan sem gegnir formannsstöðu í Samtökum iðnaðarins. Þá má einnig nefna að fyrsta konan til að gegna stöðu Þjóðleikhússtjóra er Tinna Gunnlaugsdóttir sem skipuð var árið 2005. Konur eru ráðuneytisstjórar í helmingi ráðuneytanna. Ragnhildur Arnljótsdóttir er ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu, Ragnhildur Hjaltadóttir í innanríkisráðueytinu, Anna Lilja Gunnarsdóttir í velferðarráðuneytinu, Helga Jónsdóttir í efnahags- og viðskiptaráðuneyti og Ásta Magnúsdóttir í menntamálaráðuneytinu. Þrjár konur gegna stöðu lögreglustjóra, Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á Suðurnesjum, Halla Bergþóra
Rektorar og álversforstjórar
Konur eru rektorar í tveimur af þremur stærstu háskólum
Hlaupainnlegg
Íþróttastuðningshlífar
Fyrir heilsuræktina
Hlaupasokkar Opið virka daga kl. 9 -18 • Stórhöfða 25 • 569 3100 • eirberg.is
Helgin 27.-29. apríl 2012
VIKAN
22.-29. apríl
HEITUSTU
RAFBÓKATITLARNIR
Ríkisstjórn Íslands en í henni sitja nú í fyrsta sinn fleiri konur en karlar og helmingur ráðuneytisstjóra eru konur.
Björnsdóttir sýslumaður og lögreglustjóri á Akranesi og Inger L. Jónsdóttir, sýslumaður og lögreglustjóri á Eskifirði.
Fyrsti kvenforseti í heiminum
Vigdís Finnbogadóttir var fyrst kvenna í heiminum til að verða þjóðkjörin forseti árið 1980 og nú er það kona sem velgir sitjandi forseta undir uggum. Um síðustu áramót lét Ingibjörg Benediktsdóttir af störfum sem forseti hæstaKatrín Júlíusdóttir. réttar en Guðrún Erlendsdóttir var fyrst íslenskra kvenna til að gegna því embætti árið 1991 og jafnframt fyrsta konan sem skipuð var hæstaréttardómari. Auður Auðuns var borgarstjóri fyrst kvenna, árið 1959 og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir gegndi embættinu frá 1994 til 2003 og Valgerður Sverrisdóttir fyrsta konan til að gegna embætti utanríkisráðherra árið 2007. Þó svo að konJanne Sigurðsson. ur hafi í auknum mæli komist til valda á Íslandi á undanförnum árum eru hér enn nokkur óunnin vígi. Sem dæmi um embætti sem kona hefur aldrei gegnt á Íslandi er embætti seðlabankastjóra eða ríkislögreglustjóra. Konur hafa aldrei verið formenn tveggja af fjórflokkunum svokölluðu, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins og aldrei verið ritstjórar stærstu dagblaða landsins, Morgunblaðsins, FréttaBryndís Hlöðversdóttir. blaðsins eða DV. Kona hefur heldur aldrei verið útvarpsstjóri. Þessu til viðbótar má nefna að konur hafa aldrei gegnt áberandi embættum á borð við forseta ASÍ, forseta KSÍ eða forseta Viðskiptaráðs Íslands svo fátt eitt sé nefnt. Það er því ljóst að þótt mörg vígi séu fallin eru þó enn mörg óunnin. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sgríðurqfrettatiminn.is
1
Hungurleikarnir
2
Svartárkot
3
Sjöundi himinn
4
Milli þils og veggjar
5
Hundgá á heiðinni
www.skinna.is
ÍSLENSKA RAFBÓKABÚÐIN
Þjóðargjöf Styðjum við lestur íslensku þjóðarinnar
Þeir sem ekki fá ávísun senda geta nálgast hana í næsta Arion banka eða hringt í síma 444-7000. Í Viku bókarinnar fá öll heimili í landinu senda Ávísun á lestur að andvirði 1.000 kr. Hana geta allir nýtt til bókakaupa dagana 23. apríl til 14. maí 2012. Aðferðin er einföld. Þú ferð með ávísunina í næstu bókabúð eða á annan sölustað bóka. Kaupir bók eða bækur fyrir að lágmarki 3.500 kr. og greiðir 1.000 kr. af upphæðinni með ávísuninni. Skilningur á lesmáli er undirstaða náms barnanna okkar. Bókasöfn grunnskólanna gegna hér lykilhlutverki sem hornsteinar lestrarhvatningar á Íslandi. Þess vegna látum við 100 kr. af hverri nýttri ávísun renna í Skólasafnasjóð sem úthlutar styrkjum til bókasafna grunnskólanna.
Væri ekki best ef allir klæddu sig eins og björgunarsveitirnar? Snæfell er jakkinn sem hefur unnið til verðlauna á útivistarsýningum undanfarið ár og hefur nú verið valinn sem nýr jakki björgunarsveitanna.
Hann er hannaður fyrir alla þá sem stunda hreyfingu utandyra á norðurslóðum og nýtist afar vel, enda flík sem þú þarft á að halda allan ársins hring.
Jakkinn er léttur, aðsniðinn og gerður úr nýju og byltingarkenndu efni sem ver þig fyrir roki og rigningu en andar betur en aðrar sambærilegar skeljar.
Hvort sem þú ætlar að leggja í göngur á hálendinu eða bara að fara með hjólið út á stétt, þá er það góð hugmynd að klæða sig eins og björgunarsveitirnar. Klæddu þig vel.
» magazine.66north.is
sÍa • jl.is •
Scandinavian Outdoor Awards og ISPO Outdoor Award í flokki fatnaðar.
Jónsson & Le’macks
Snæfell jakkinn frá 66°NORÐUR er vinningshafi
24
viðtal
Helgin 27.-29. apríl 2012
Eldhresst Maxim´s módel í Öskjuhlíð Bandaríska fyrirsætan Juelles Chester rak augun í ódýra ferð til Íslands á netinu og ákvað að skella sér ein síns liðs í óvissuferð og myndatöku hjá Arnold Björnssyni ljósmyndara. Juelles hefur meðal annars setið fyrir hjá tímaritinu Maxim´s í Bandaríkjunum og í BMW-auglýsingu þannig að hún er ýmsu vön og var hæstánægð með tökuna með Arnold, ekki síður en með land, þjóð og næturlífið í Reykjavík.
J
Ég er búin að sjá svo margt frábært hérna og fara á marga rosalega flotta staði og taka helling af myndum. Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
uelles býr í Washington DC þar sem hún starfar, samhliða módelstarfinu, fyrir góðgerðarsamtök sem vilja stuðla að friði í MiðAusturlöndum. „Það er mjög algengt að ungt fólk í Washington starfi hjá samtökum sem þessum sem eru ekki rekin í gróðaskyni. Ég er búin að vera þarna í þrjú til fjögur ár,“ sagði Juelles í samtali við Fréttatímann þegar hún var nýkomin úr ferð um Suðurland og átti aðeins eitt kvöld eftir á landinu. „Ég er á póstlista með góðum ferðatilboðum og þegar ég rakst þar á ódýra ferð til Íslands ákvað ég að skella mér ein út í óvissuna,“ segir Juelles sem var í viku á Íslandi og hélt héðan til Noregs á þriðjudaginn. Juelles hefur starfað sem módel í fjögur ár. Hún kynntist Arnold Björnssyni og verkum hans á vefnum og vildi endilega fá hann til þess að mynda sig á Íslandi. „Arnold er rosalega góður ljósmyndari og ég ákvað að athuga hvort hann hefði áhuga á því að gera eitthvað með mér á meðan ég væri hérna. Okkur tókst að finna tíma og hann setti saman frábæran hóp,“ segir Jules um konurnar sem sáu um hár, förðun og stíliseringu. „Ég var alveg yfir mig hrifin af þeim. Þær voru alveg frábærar. Mjög fagmannlegar. Ég var yfir mig hrifin.“ Og Juelles er ekki síður ánægð með myndir Arnolds sem hann tók á skemmtistaðnum Rúbín í Öskjuhlíð. „Ég er nú þegar
6,25% óverðtryggðir vextir* og engin lántökugjöld Íslandsbanki býður hagstæð framkvæmdalán til endurbóta á húsnæði. Lánin eru óverðtryggð skuldabréfalán með breytilegum vaxtakjörum samkvæmt vaxtatöflu bankans hverju sinni. Framkvæmdalán geta numið allt að 1,5 milljónum gegn veði og allt að 750.000 kr. án veðs. Kynntu þér framkvæmdalán á www.islandsbanki.is eða í næsta útibúi Íslandsbanka. *M.v. vaxtatöflu Íslandsbanka 13.04 2012
Við bjóðum framkvæmdalán
Stjórnvöld hafa framlengt átakið ALLIR VINNA til 1. janúar 2013 Þú getur fengið endurgreiðslu á virðisaukaskatti fyrir framkvæmdir á árinu 2012. Kynntu þér málið á www.allirvinna.is.
Við bjóðum góða þjónustu islandsbanki.is | Sími 440 4000
viðtal 25
Helgin 27.-29. apríl 2012
Meira að segja pabba mínum finnst þær mjög flottar en aðeins of djarfar. En hann er jú pabbi minn, þú veist.
búin að setja þær inn á Facebook og það eru allir heima að bilast yfir því hvað þær eru flottar! Meira að segja pabba mínum finnst þær mjög flottar en aðeins of djarfar. En hann er jú pabbi minn, þú veist.“ Juelles kíkti að sjálfsögðu á hið margómaða, ef ekki alræmda, næturlíf í Reykjavík og var yfir sig ánægð og finnst skemmtanalífið standast alþjóðlegar kröfur. „Ég fór á Austur með stelpunum sem aðstoðuðu okkur við myndatökuna. Það var rosalega kúl og þetta er svakalega flottur staður. Í raun var þetta mjög svipað stemningunni í Bandaríkjunum nema það var bara miklu meira af ljóshærðum konum þarna. Vá! Þær eru ekki svona algengar heima en þarna á Austur
voru þær út um allt. Tískan hérna er mjög smart, og flott fólk frá öllum heimshornum að dansa við háværa tónlist. Alveg frábært!“ Juelles segist ekki sjá fram á að geta komið aftur til Íslands á næstu árum en fer héðan sæl og glöð og lætur ekki sitt eftir liggja í landkynningunni. „Ég er búin að sjá svo margt frábært hérna og fara á marga rosalega flotta staði og taka helling af myndum sem ég er búin að setja á Facebook og allir heima eru alveg gapandi af hrifningu. Allir eru að segja mér að þá langi svo að fara til Íslands og hafi langað þangað lengi. Þetta er svo flott! Og ég er búin að segja þeim öllum að drífa sig bara til Íslands.“
Ljósmyndir: Arnold Björnsson Stílisti: Nadia Tamimi Makeup: Silla Makeup Hár: Guðrún Þórdís (Kompaníið) Fatnaður & skart: Kiss Kringlunni Undirföt: Undirfataverslunin Ég & Þú
ms.is
Rjómaostur er einstaklega mjúkur og auðsmyrjanlegur ferskostur. Hann er uppistaðan í ostakökum og krydduðu tegundirnar eru einkar ljúffengar með brauði og kexi. Rjómaostur hentar einnig sérlega vel til að bragðbæta súpur og sósur.
hreinn með hvítlauk HVÍTA HÚSIÐ / SÍA 08-2386
með kryddblöndu
með svörtum pipar með appelsínulíkjör með sólþurrkuðum tómötum
26
fótbolti
Helgin 27.-29. apríl 2012
Baráttan í C-riðli Flest bendir til þess að ríkjandi heims- og Evrópumeistarar Spánar og Ítalía eigi greiða leið í átta liða úrslit EM í sumar. Ljóst er þó að Króatía og Írland geta vel gert stærri liðunum skráveifu. Fréttatíminn spáir því að ekkert óvænt komi upp á og stórveldin tvö sigli áfram.
Írland
Króatía
Spá Fréttatímans: 4. sæti
Spá Fréttatímans: 3. sæti
Íbúafjöldi: 6,4 milljónir Höfuðborg: Dublin
Íbúafjöldi: 4,3 milljónir
Staða á heimslista: 18
Höfuðborg: Zagreb
Besti árangur á EM: 3. sæti í riðlakeppni 1988
Staða á heimslista: 8 Besti árangur á EM: Átta liða úrslit 1996 og 2008
Stjarna liðsins: Framherjinn Robbie Keane er leiðtogi liðsins og helsti markaskorari. Þótt hann sé kannski ekki á hátindi ferilsins treysta Írar á þennan snjalla leikmann. Frægasti leikmaðurinn: Roy Keane var á sínum tíma einn allra besti miðjumaður heims. Fáir voru jafn sterkir leiðtogar og mikilir harðjaxlar og Keane.
Stjarna liðsins: Miðjumaðurinn Luka Modric er frábær leikmaður og eftirsóttur af stórliðum. Hann er leikinn, snöggur og með frábært auga fyrir spili. Robbie Keane.
Vissir þú að ... írska landsliðið var það fyrsta utan Stóra Bretlands (Wales, Skotland og Norður Írland) til að vinna England í landsleik á heimavelli? Írar unnu á Goodison Park árið 1949.
Ítalía
Spá Fréttatímans: 2. sæti
Frægasti leikmaðurinn: Markahrókurinn Davor Suker var á sínum tíma einn öflugasti framherji í Evrópu. Hann skoraði 45 mörk í 69 landsleikjum og leiddi framlínu Real Madrid. Vissir þú að ... Króatía hefur ekki tapað fyrir Ítalíu í öllum fimm landsleikjunum eftir að landið hlaut sjálfstæði árið 1990?
Íbúafjöldi: 60,7 milljónir Höfuðborg: Róm Staða á heimslista: 12 Besti árangur á EM: Evrópumeistarar 1968 Stjarna liðsins: Miðjumaðurinn Daniele de Rossi hefur verið undir smásjá flestra stórliða í Evrópu. Hann er sterkur, með mikla yfirferð og gott auga fyrir spili. Frægasti leikmaðurinn: Varnarmaðurinn Paolo Maldini átti stórkostlegan feril. Hann var í mörg ár besti vinstri bakvörður heims og vann allt sem hægt var að vinna.
Luka Modric.
Daniele de Rossi.
Vissir þú að ... markvörðurinn Dino Zoff er bæði elsti leikmaðurinn sem hefur unnið HM og lyft sjálfum bikarnum? Það gerðist árið 1982 þegar hann var fertugur.
Spánn
Emilio Butragueno.
Spá Fréttatímans: 1. sæti Íbúafjöldi: 46 milljónir Höfuðborg: Madríd Staða á heimslista: 1. sæti
42 dagar í Evrópukeppnina 2012
Léttöl Léttöl
Besti árangur á EM: Evrópumeistarar 2008 Stjarna liðsins: Miðjumaðurinn Xavi Hernandez er sá besti heiminum. Enginn er betri í því að stjórna hraða í leik. Frægasti leikmaðurinn: Emilio Butragueno eða „Gammurinn“ eins og hann var kallaður var einn hættulegasti sóknarmaður Evrópu þegar hann var upp á sitt besta. Vissir þú að ... að tíu af ellefu leikmönnum byrjunarliðs Spánar gegn Hollendingum í úrslitaleik HM árið 2010 komu frá Barcelona og Real Madrid? Joan Capdevila, frá Villarreal, var ellefti maðurinn.
Xavi Hernandez.
tiLBoÐ
20 % afsláttur við kassa
kJúklinGA bRinGuR
! o t i t e p p a n o Bu
2.283
kr/kg.
Verð áður 2.854.-
KjúKlingabitar með basiliKu og parmasKinKu fyrir 4
4 stk. kjúklingabringur, skinnlausar 12 sneiðar parmaskinka 1 búnt basilika 120 ml ólífuolía 4 msk. hvítvínsedik maldon salt & pipar
Skerið hverja kjúklingabringu í þrennt. Leggið parmaskinku á fat, setjið vel af basiliku á hverja sneið, setjið síðan einn kjúklingabita yfir og rúllið upp. Stillið ofninn á 180°C. Hrærið ólífuolíu saman við edik og kryddið með salti og pipar. Leggið til hliðar og geymið. Hitið olíu á pönnu og steikið kjúklingabitana vel á öllum hliðum þar til þeir eru fallega brúnaðir. Setjið í eldfast mót og eldið í ofni í um 10 mínútur. Takið úr ofninum og hellið olíu-ediksdressingunni yfir. Berið strax fram með salati og brauði.
UPPSKRIFT
Tilboð
599
kr/pk.
Verð áður 799.-
Ricette d´Autore
Ferskt ítalskt pasta með sælkera fylllingu, 5 teg.
Ljótur
Ýtt
Landana Old
n
Dala Auður
Ricette d´Autore antipasti
Ólífur, balsamik laukur og grilluð paprika
t
nÝt
Gelato di Maranello
tíramisú, súkkulaði og kirsuberja ís
500g
osta Kynningar í dag
Sælkeraostar ar nÝJÚÐir UMB
Landana 1000 daga
Jarðarber
skeifunni kl. 14-18:30 Kringlunni & garðabæ kl. 15-19
o nUoV
SS ítalía kjötvörur – bragð frá ítalíu
Ítalía olíur, ekta ítalskar – hvítlauksolía, ólífuolía
o nUoV
Pizzasneiðar & pizzasnúðar – nýbakað
Ekta ítalskt cantuccini
– cantuccini m/möndlum, m/súkkulaði
Ítalía pestó
– 3ja lita, rautt og grænt
Ítalía Risotto – 2 tegundir
o nUoV
lavazza Tierra kaffi – buon caffe ‘al mattino
Filippo berio – ólífuolíur
28
viðtal
Helgin 27.-29. apríl 2012
Sigraðist á krabbameini með breyttum lífsstíl Hólmfríður Árnadóttir hikaði ekki við að fara óhefðbundna leið að bata á brjóstakrabbameini þegar hún greindist í janúar í fyrra. „Ég tók málin í mínar hendur,“ segir hún og hunsaði ráðleggingar lækna um lyfjameðferð og geisla eftir fleygskurð í brjóst hennar. Hólmfríður þekkti ferlið vel, því hún fylgdist með baráttu systra sinna við sama mein, lyf og geisla. Eldri systur til bata en yngstu systur sinnar, Önnu Pálínu Árnadóttur vísnasöngkonu, til lífsloka fyrir átta árum.
É
g er laus við óttann. Ég hræðist ekki meir að deyja úr krabbameini en að lenda fyrir bíl. Ég óttast ekki að deyja úr krabbameini frekar en gigtarsjúklingur óttast að deyja úr gigt. Fyrir mér er þetta ekki svona alvarlegt, þótt auðvitað hafi margir dáið úr krabbameini. Það hafa líka margir dáið úr hjartveikissjúkdómum. Ég er ekkert hrædd við að fá hjartaáfall heldur. Ég er óttalaus,“ segir hin 64 ára Hólmfríður Árnadóttir sem greindist með brjóstakrabbamein í janúar í fyrra og valdi að sleppa bæði geisla- og lyfjameðferð eftir að hafa verið skorin í brjóst og meinið fjarlægt. Hólmfríður situr með kaffibollann milli handa sér á Kaffi Krús á Selfossi, þar sem hún vinnur hálfa vikuna á Skólaskrifstofu Suðurlands. Hinum helmingnum ver hún í talþjálfun barna. Það er ekki kaffi í bollanum hennar heldur te. Hún hefur tekið allt mataræðið í gegn. „Ég veit ekki hvort ég sé ákveðin manneskja. Mér finnst það ekki sjálfri. En sjálfsagt fer ég mínar leiðir í því sem ég ætla mér,“ segir hún. Hólm-
fríður hefur búið á Sólheimum í Grímsnesi frá haustinu 2007. Þar býr hún við hliðina á hinum landsþekkta Reyni Pétri Steinunnarsyni og konu hans Hannýju Maríu Haraldsdóttur. Hólmfríður hefur engin sérstök tengsl við staðinn fyrir utan þau að hún heillaðist af honum eftir að hafa eytt þar degi fyrir nokkrum árum. „Mér fannst gaman að búa í hjarta Reykjavíkur. Flott. En svo var sá kafli búinn. Ég þurfti að fara burt. Það getur vel verið að kaflinn á Sólheimum verði einhvern tímann búinn. En nú líður mér óskaplega vel þar. Hugmyndafræði Antrópósófista, sem stuðst er við á Sólheimum segir að við lifum í sjö ára tímabilum. Það getur því verið að eftir sjö ár kasti ég teningunum að nýju og hugsi; nú langar mig til Los Angeles,“ segir Hólmfríður léttlynd.
Valdi að vera sjálf við stýrið
„Ég fór á móti straumnum þegar ég flutti upp á Sólheima. Margir héldu þá að ég væri léttgeggjuð og sjálfsagt er ég það, en það er allt í lagi. Hverjum hefði dottið í hug að selja húsið sitt og byggja á stað sem hann hafði svo gott
sem aldrei komið á. Ég hafði einu sinni komið þangað áður. Ég talaði bara um þessa ákvörðun við þá sem ég vissi að myndu skilja mig og styðja. Þannig hef ég ef til vill gert í gegnum tíðina. Ég hef ekki talað við fólk sem ég veit að dregur úr mér ef ég hef ætlað mér eitthvað.“ Það geislar af henni þar sem hún situr í horni kaffihússins; töff klipping, nýtísku gleraugu og frábær fatastíll. Um hálsinn ber hún viðarkross sem dóttir hennar smíðaði og gaf. Og dóttir hennar hefur fylgt í fótspor hennar og flutt með börn sín tvö í Grímsnesið. Það er ekki að sjá að þessi kona hafi verið skorin vegna brjóstakrabbameins fyrir ári og verið marga mánuði frá vinnu. „Ég hef mikið spáð í þessar óhefðbundnu aðferðir í öllu mögulegu. Þegar ég greindist í janúar í fyrra þá ákvað ég að taka ábyrgð á þessu krabbameini af fullri alvöru. Ég veit ekki hvort það var meðvituð ákvörðun en ég upplifði það mjög sterkt að ég ætlaði ekki að setja mig í hendur á læknunum og verða áhorfandi. Ég ætlaði að vera við stjórn völinn,“ segir Hólmfríður.
Hólmfríður Árnadóttir tók málin í sínar hendur þegar hún greindist með brjóstakrabbamein. Hún frestaði skurðaðgerðinni og neitaði að fara í geisla- og lyfjameðferð. Hún breytti um lífsstíl og krabbameinið hefur ekki látið á sér kræla aftur. Mynd/Hari
Valdi óhefðbundasta af þeim hefðbundu
Það eru alltaf ákveðnir einstaklingar sem draga þig inn í óttann og dramatíkina og næra bæði sjálfa sig og mann sjálfan á óttanum. Ég þurfti að útiloka ákveðið fólk.
„Ég var algjörlega ákveðin í því strax að ég ætlaði að fá óhefðbundinn lækni. Mér var sagt að þeir ynnu nú yfirleitt ekki þarna á Landspítalanum en mér var bent á þann sem var óhefðbundnastur – yndislegur og góður maður, Helgi Sigurðsson. Hann hlustaði á mig og skildi mig og skildi hvað ég var að fara og studdi mig í því. Það var mjög flott. Ég fékk ekki á tilfinninguna að það væri verið að þröngva mér ákveðna leið.“ Meðal þess sem Hólmfríður vildi var að bíða með það að fara í skurðaðgerð til að láta fjarlægja meinið. „Oft er konum skellt í það að skera eins og skot. Ég vildi það ekki. Ég horfði á þetta krabbamein út frá því að það væri fyrst og fremst þarna vegna ójafnvægis í líkamanum; að meinið væri eitrun sem hefði safnast upp í langan tíma og að það þyrfti að koma jafnvægi á hann. Það kemur ekkert jafnvægi á líkamann með því að skera burt,“ segir hún sannfærð. „Þannig að ég vildi fá tíma og læknirinn sagði að það væri sjálfsagt að ég fengi þann tíma sem ég vildi. Við ákváðum að það yrðu að minnsta kosti þrír mánuðir þar til við færum að tala um skurð. Svo ég fór til Indlands – eins og ég hafði skipulagt – í febrúar í fyrra, tveimur vikum eftir að ég greindist. Ég hélt því til streitu og fór. Á Indlandi kemFramhald á næstu opnu
t s m e r f g o t s r y f –
ódýr!
T R Æ B FRÁ RÐ VE
1998
1198
kr. kg
Ísl. matvæli, kjúklingabringur
kr. kg
Frosið lambalæri
799 % 0 41198 1280 599 % 0 4 998 989 998 998 899 2 4 v
í pk.
kr. kg
r u t t á l s f a
kr. stk.
Lamba súpukjöt, 1. flokkur
Grillaður heill kjúklingur
kr. tvennan
Grillaður kjúklingur og Pepsi eða Pepsi Max, 2 l
kr. pk.
afsláttur
kr.kr. kg kg
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl
Verðlasagna áður 1698 kr. kg Krónu Grísasnitsel eða grísagúllas
Grillborgarar með brauði, 4 stk. í pk.
kr. kg
kr.
pk. Bautabúrs blandað nauta- og grísahakk Krónu sushi, 8 bitar í pk.
kr. pk.
GLK ýsubitar, roð- og beinlausir, 800 g v
lítrar
% 0 2 2 1 fyrir
afsláttur
398 415 198 kr. pk.
Myllu maltbrauð, 7 sneiðar í pk.
Krónan Krónan Krónan Árbæ Bíldsöfða Breiðholti
Krónan Granda
Verð áður 498 kr. pk. Krónu pylsur, 10 í pk. Krónan Krónan Hvaleyrarbraut Lindum
Krónan Mosfellsbæ
kr. stk.
Krónuís, 3 teg., 1,33 l
kr. stk.
Egils Mix, 2 l
Krónan Krónan Krónan Krónan Krónan Reykjavíkurvegi Akranesi Reyðarfirði Selfossi Vestmannaeyjum
30
viðtal
Helgin 27.-29. apríl 2012
Ég trúi því að á nákvæmlega sama hátt og þetta krabbamein er langan, langan tíma að þróast þá tekur það líka langan tíma að ganga til baka. Og ég trúi ekki á þær lækningar sem skera, gefa lyf, geisla, bæla þetta allt saman niður og svo er það búið. Ég trúi því ekki.
ur maður inn í heilaga orku. Þar fór ég í jóga í tvær klukkustundir á hverjum einasta degi og í heilun á hverjum degi. Ég notaði tímann í að koma jafnvægi á líkamann. Ég ákvað að ég þyrfti að hreinsa hann algjörlega; út frá mataræðinu og koma jafnvægi á sýrustigið. Það var langt yfir eðlilegum mörkum. Og ég þurfti að hreinsa huga og sál, því allt er þetta ein samhangandi heild.“ Hólmfríður hafði dregið að fara til læknis í nokkra mánuði áður en
hún greindist. „Ég var búin að finna fyrir ójafnvægi, þreytu, orkuleysi og ýmsu sem var mér ekki eðlislægt. Ég taldi mig vita af þessu meini,“ segir hún. „Svo loksins fór ég og því kom niðurstaðan mér ekki á óvart. Viku seinna fór ég í ómun sem staðfesti að þetta var alvöru. Og auðvitað bregður manni og fær sjokk en ég upplifði þetta á svolítið sérkennilegan hátt. Ég upplifði þetta sem verkefni sem ég bæri ábyrgð á. Ekki ósvipað eins og ef maður væri með veikt barn í fang-
inu: Nú ert það þú sem berð ábyrgð á þessu veika barni. Það þarf hvorki að vera erfitt eða leiðinlegt. Það þarf bara að taka af alvöru á málinu og af ábyrgð.“
Tók mánuði í að útiloka ótta
Hún fann til ótta. „Þess vegna þurfti ég að loka á hann. Og ég lagði mjög mikla vinnu – margra mánaða – í það að eyða óttanum. Það er óskaplega auðvelt að toga mann inn í ótta og dramatík. Óttinn getur hreinlega drepið fólk. Hann
er bráðdrepandi. Ég skynjaði það mjög sterkt að ég þyrfti að eyða honum. Ég fann rosalegan ótta gagnvart heilbrigðiskerfinu og því að það ætlaði að keyra mig einhverja ákveðna leið. Það eru alltaf ákveðnir einstaklingar sem draga þig inn í óttann og dramatíkina og næra bæði sjálfa sig og mann sjálfan á óttanum. Ég þurfti að útiloka ákveðið fólk. Ég þurfti að útiloka ákveðnar aðstæður,“ segir Hólmfríður þegar hún fer yfir fyrstu mánuði baráttunnar við brjósta-
krabbameinið. „Ég vildi til dæmis ekki hitta lækninn inni á spítalanum, því þar fannst ég að ég væri komin inn í eitthvert óttaumhverfi,“ segir Hólmfríður sem náði að bægja óttanum frá. Það tók ekki styttri tíma að vinna á streitunni. „Já, ég fór í veikindafrí strax og ég greindist. Ég byrjaði í veikindafríinu á Indlandi og var svo í fríi fram í ágúst. Ég þurfti að glíma við streitu og þurfti að losa mig út úr henni og streitumynstrinu sem
Nútímalækningar Nútímalegar eða afturhvarf til fortíðar?
Fylgikvillar leiða oft til dauða Hallgrímur Magnússon læknir segir frá óhefðbundnum lækningum. „Nýleg grein í virtu læknablaði greinir frá því að flestir sem deyja af krabbameini deyja af aukaverkunum af meðferðinni sjálfri sem notuð er til þess að lækna. Það eru fylgikvillar meðferðarinnar sem valda mesta tjóninu,“ segir Hallgrímur Magnússon læknir, á Heilsugæslustöðinni í Hveragerði. Hann hefur aðstoðað Hólmfríði Árnadóttur við að ná bata af brjóstakrabbameini. „Þú býrð til þitt krabbamein sjálf/ur í þínum eigin líkama. Það kemur ekki fljúgandi og tekur sér bólfestu í líkama þínum. Það er rangur hugsunarháttur. Allt í þessu lífi hefur sínar orsakir og afleiðingar.“ Hallgrímur hefur verið umdeildur í gegnum tíðina. Hann er einn leiðtoga óhefðbundinna lækninga en hefur jafnframt á stundum verið þyrnir í augum læknayfirvalda. „Þegar að líkaminn veikist á tá eða haus er allur líkaminn veikur. Það þýðir ekki að meðhöndla þann litla blett heldur líkamann sem heild. Við erum jú andi, sál og líkami,“ segir hann. Nútímalæknisfræði er háð tækninni og margir halda að allt sé unnið með því að nota hana,“ segir Hallgrímur. „Eins og einn Bandaríkjaforsetinn sagði fyrir 20 til 30 árum. Enginn maður ætti að fara í krabbameinsmeðferð, því það að brenna, eitra og skera getur ekki verið mannleg læknisfræði,“ segir
Hallgrímur Magnússon læknir á stofu sinni á Heilsugæslunni í Hveragerði. Mynd/Hari
hann. „Geislar gera ekki annað en að brenna, svo er meinið skorið og lyfin mörg hver það eitruð að þau væru ekki notuð í stríði. Við Hólmfríður vinnum hins vegar í að auka lífskraftinn hjá henni, hjálpa henni að hreinsa líkamann.“ Hallgrímur heldur því fram að skorti líkamann eitthvað verði eitrun. „Ef þig skortir vítamín, steinefni eða lífskraft safnast upp eitur hinum megin við línuna og líkaminn verður súr. Sagt var á tímum Móses að gallsýrurna r væru í raun sverð dauðans – þeir gengu svo langt.“ Hallgrímur segir að það taki krabbamein mörg, mörg ár að myndast. „Mjög erfitt er þó að mæla hvort líkaminn er súr.“ Langbest sé að sjá það á augunum. „Augun eru spegill að þessu leyti. Við getum séð í blámanum í augunum hvort hann sé hvítur, götóttur og hversu djúpt líkaminn er sokkinn.“ Hallgrímur segir að alltaf sé hægt að snúa þróuninni við en þá þurfi að hjálpa fólki að ná
viðsnúningnum. Mjög margar virtar erlendar heilsusjúkrastofnanir vinni að því. Víða um veröld sé fólk að fást við þessa sömu hluti. „Það er fólk að ná frábærum árangri án geisla og lyfja á klínikum í Bandaríkjum og Evrópu.“ Hallgrímur segir að sjálfsögðu svo margt sem spili inn og ekki hægt að telja það upp hér. Til að mynda skipti hugarfarið afar miklu. „Hugsanir skiptir máli. Þær eru sterkari en orð eða vopn.“ Þá þurfi líkaminn kalíum. Vanti það geti blóðið kalkað. Öndun þurfi að vera rétt. Umhirða húðarinnar skipti miklu og að gefa líkamanum hvíld frá áti svo lifrin fái tóm til að vinna; best frá fimm eða sex á kvöldin. „Það er stöðugt búið að fræða okkur á því að éta, drekka og skemmta sér og koma svo til kerfisins þegar eitthvað klikkar. Þá er ekki kerfið í stakk búið til að hjálpa okkur,“ segir Hallgrímur sem hefur hjálpað fólki í baráttunni við krabbamein í yfir tuttugu ár. -gag
Helgin 27.-29. apríl 2012
ég var í. Og þegar ég kom aftur til vinnu þarna um haustið fann ég fyrir streitunni og tók aukalega tveggja mánaða veikindaleyfi. Þannig að ég byrjaði ekki að vinna aftur fyrr en nú í nóvember,“ segir hún. „Ég notaði blómadropa, fékk nýja og nýja blöndu eftir því hvað ég var að fást við. Svo á ég óskaplega góðar vinkonur sem hafa verið með mér í þessum óhefðbundnu pælingum í mörg herrans ár. Þær skildu mig og studdu án þess að taka af mér völdin. Þær fóru með mér í að breyta mataræðinu. Ég notaði mikinn tíma í það,“ segir Hólmfríður sem þó hafði tileinkað sér heilbrigðan lífsstíl.
Með sýrðan líkama
„Ég skokkaði, gekk og var mikið í útivist og hélt því áfram að fullu. Ég hef alltaf verið mikil útivistarmanneskja. Ég hafði stundað heilbrigt líferni og kannski óvenju heilbrigt, því ég hef verið mikil áhugamanneskja um matarræði og lærði um “living food” fyrir nokkrum árum. En smám saman rennur maður út úr því en þarna fór ég aftur inn á þá braut,“ segir hún og leggst á allar árar til að halda pH-gildi líkamans í jafnvægi. „Líkami minn mældist mjög hár í sýru og ég fann það vel á því hvað ég þoldi orðið illa ákveðinn mat. Ég þoldi til dæmis alls ekki að drekka rauðvín. Eftir hálft glas var ég orðin veik. Það fannst mér leiðinlegt,“ segir Hólmfríður sposk. „Ég gat alls ekki drukkið hvítvín eða kaffi. Við erum alltaf að borða mat sem er súr en ég fékk lista yfir hvert pH-gildi matarins er og fór að vinna eftir því. Uppistaðan er fyrst og fremst grænmeti og baunir. Til dæmis eru fiskur, kjöt, brauð, bjór, hvítvín, rauðvín og kaffi eru á hinum ásnum; með allt of hátt sýrustig,“ segir hún.
Heilun, dropar og nálastungur
„Ég sótti í læknamiðlun. Ég var hjá hjúkrunarfræðingi, Gyðu Pálsdóttur, sem hefur lært miðlun, nálastungur og blómadropaþerapíu og notar það saman. Það var ótrúlega skemmtileg og merkileg lífsreynsla. Í hvert skipti sem ég kom í nálastungurnar voru þar „mættir“ þrír læknar; alltaf sömu læknarnir, einn blóðmeinafræðingur og tveir læknar. Þeir stýrðu að mjög miklu leyti þeim ráðum sem ég fylgdi. Það sem mér fannst svo merkilegt er að þessi ráð sem ég fékk þar voru þau sömu og ég hafði lesið um í þessum óhefðbundnu fræðum og það sem Hallgrímur [Magnússon læknir á Heilsugæslunni í Hveragerði] hafði gefið mér. Það sem hann var að segja mér stemmdi við það sem „hinir dauðu læknar“ sögðu. Það fannst mér merkilegt og gaf mér heildarsýn,“ segir Hólmfríður. „Svo stundaði ég jóga grimmt eftir að ég kom frá Indlandi, til að koma jafnvægi á allar orkustöðvarnar. Ekki bara brautirnar í líkamanum heldur líka á orkustöðvarnar sem að stjórna ákveðnum líffærum. Allt þarf þetta að vera í jafnvægi. Þetta er það sem ég gerði og það sem ég mun halda áfram að gera. Ég þarf að hafa fyrir því að halda líkamanum í jafnvægi svo ég þurfi ekki að takast aftur á við þetta krabbamein.“ En hvað tekur það langan tíma? „Þetta getur tekið nokkur ár. Ég veit það ekki,“ svarar hún.
Hugurinn sýkir líkamann
En hvað kom þér úr jafnvægi og varð til þess að þú fékkst krabbamein? „Ég hallast að þeirri kenningu, sem er sprottin úr þessum óhefðbundna heimi, að allir sjúkdómar eigi upphaf sitt í tilfinningum. Þar byrja sjúkdómarnir. Ég held að krabbamein og fleiri sjúkdómar séu afleiðing áratuga ójafn-
vægis. Það myndast einhverskonar skekkja, sem verður svo meiri og meiri. Að lokum getur myndast krabbameinsæxli eða einhverjir aðrir sjúkdómar. Orkubrautirnar stíflast, eins og kínversk lækningafræði kennir, og krabbamein myndast, eða einhver önnur veikindi,“ segir hún. „Þess vegna ákvað ég að nýta mér nálarstungur og fór í þær einu sinni í viku í allan fyrravetur. Ég fór aðeins áður en ég fór til Indlands og eftir að ég kom heim. Þá voru meðal annars stíflaðar brautir opnaðar að nýju. Ég trúi því að á nákvæmlega sama hátt og þetta krabbamein er langan, langan tíma að þróast þá tekur það líka langan tíma að ganga til baka. Og ég trúi ekki á þær lækningar, sem skera, gefa lyf, geisla, bæla þetta allt saman niður og svo er það búið. Ég trúi því ekki.“
Stóð með Önnu Pálínu systur sinni
Hólmfríður er Hafnfirðingur og ól þar sinn aldur, þar til hún lauk námi í Kennaraháskólanum. Hún var næstyngst af sex systkina hópi, en fimmtán árum yngri var Anna Pálína. „Hún greindist með brjóstakrabbamein þegar hún var 36 ára og dó úr því 42 ára. Elsta systir mín fékk líka krabbamein og fór í fleygskurð fyrir nokkrum árum; fjórum, fimm árum. Þær völdu lyf og geisla,“ segir hún. „Ég var búin að fylgjast með Önnu Pálínu og verið í miklum pælingum með henni. Auðvitað hafði það áhrif en ég veit ekki hvort það hafði bein áhrif á að ég hafnaði lyfjunum og geislameðferðinni,“ segir hún spurð um ástæður þess að hún valdi þessa óhefðbundnu leið að bata. „Börnin mín stóðu algjörlega með mér og fannst sjálfsagt að ég færi þessa leið. Þau reyndu ekki að hafa áhrif á mig og treystu því fullkomlega að ég væri á réttri leið. Rétt leið er bara mín leið. Það er ekki þar með sagt að hún sé fyrir einhvern annan. Hver fer þá leið sem hann trúir á. Svo eru alltaf einhverjir sem fyllast ótta og ætla að stjórna lífi manns. Ég passaði mig mjög á því fólki.“
einhvern veginn á tilfinningunni að manni sé stýrt. Ég held að þetta hafi einmitt verið það rétta.“
Hver verður að fylgja sínu hjarta
En breytir krabbamein lífinu? „Já, auðvitað breytir það. Ætli það breyti ekki álíka og þegar fólk eignast barn. Þá ertu allt í einu komin með allt annað verkefni í hendurnar og það fer öll þín orka og hugsun í litla barnið til að byrja með. Það gjörbreytir lífi þínu. Þú færð annað viðhorf til alls. Ég tel að þetta sé ekki ósvipað. Og það sem þú lendir í breytir viðhorfi þínu. Þroski er til góðs. Auðvitað breytir þetta lífi manns. En ekki á neikvæðan hátt.“ En ráðleggur þú fólki að fara þessa leið? „Nei, ég ráðlegg öllum að fara eftir hjartanu. Ég trúi algjörlega á þessa leið, en það er ekki þar með sagt að hún virki fyrir alla. Ég hafði fólk í kringum mig, vinkonur og vini sem gátu stutt mig en það er ekkert innan heilbrigðiskerfisins sem styður þessa óhefðbundnu leið. Það er ekkert auðvelt fyrir fólk sem stendur eitt og með allt fjölskyldubatteríið inni í ótta og dramatík að ætla að ganga á móti straumnum. Þú þarf að hafa stuðning í því sem þú ert að gera, sama hvað það er. Þetta var rétt leið fyrir mig og svo velur hver fyrir sig. Mér finnst skipta máli að taka ábyrgð.“ En fyrir finnur þú fyrir þreytu? „Nei. Krabbameinið er farið, en hvort það kemur aftur? Það veit ég ekki. En það fór. Það var skorið í burtu og svo er það vinnan hjá mér að passa að það komi ekki aftur. Ég er enn að vinna að því og verð allt mitt líf.“
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir
hvaða geðvandamál hrjáðu gunnar, hallgerði, njál og sk arphéðin?
Óttar Guðmundsson geðlæknir svarar þessari spurningu og mörgum öðrum í bók sem á engan sinn líka!
gag@frettatiminn.is
www.forlagid.is – alvöru bókaverslun á netinu
Læknar hefðu viljað taka allt brjóstið
Þegar ljóst var að meinið var illkynja ráðlögðu læknarnir Hólmfríði að fara í lyfjameðferð og geisla á eftir skurðaðgerðinni. „Þeir sögðu mér: Þetta er sú leið sem er í boði hér. En það er ekki þannig í öllum löndum. Bæði í Þýskalandi og Englandi getur fólk valið óhefðbundnar leiðir og þá fær fólk stuðning í því. En það er ekki í boði hér og það er miður,“ segir Hólmfríður og lýsir því að lækni hennar hafi að vonum ekki verið sáttur við að hún vildi ekki ljúka þeirri meðferð sem í boði var, en hann hafi virt skoðun hennar. „Ég fór bara í fleygskurð en hann sagði að ef ég ætlaði að sleppa geislum og lyfjum hefði ég þurft að láta taka allt brjóstið. Ég væri ekki búin í meðferðinni fyrr en ég væri búin að fara í geisla og á lyf. Og mér hugnaðist það ekki. Ég kynnti mér það mjög vel og talaði við hómópata, Hallgrím og margskonar nálastungufólk og spurði það, las greinar og allt mögulegt og tók þá yfirvegaða ákvörðun að fara ekki í geisla. Mér hugnaðist ekki aðferðin. Ég vildi frekar sjá fyrir mér að ég væri að byggja upp og hreinsa.“ En af hverju að taka þá bara fleygskurð? „Það gerðist einhvern veginn óvart. Þeir höfðu gert ráð fyrir því að það yrði fleygskurður, lyf og geislar, en ég hafði ekki meðtekið það þannig. Ég fór því í fleygskurðinn, þakkaði fyrir og sagði þeim að nú ætlaði ég ekki að gera meir,“ segir hún. „Ég hef það
Geðveik ar hetjur!
Torino
Sófinn þinn útfærður eftir þínum óskum
Þú velur GERÐ (yfir 90 mismunandi útfærslur) STÆRÐ (engin takmörk) ÁKLÆÐI (yfir 2000 tegundir)
Íslensk framleiðsla
og draumasófinn þinn er klár
HÚSGÖGN
Verslun okkar er opin: Virka daga kl. 9-18 Laugardaga kl.11-16 Sunnudaga lokað
Patti verslun | Dugguvogi 2, 104 Reykjavík | Sími: 557 9510 | Netfang: patti@patti.is | vefsíða: patti.is
32
fréttir vikunnar
Helgin 27.-29. apríl 2012
Vikan í tölum Vill breyta lögum um Landsdóm
Siglfirðingar fundu Tordenskjold
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra vill endurskoða lög um Landsdóm og skoða hvort ekki beri að leggja dómstólinn niður. Hún segir stjórnvöld hafa tekið á þeim atriðum í stjórnsýslunni sem Geir H. Haarde var sakfelldur fyrir.
Fundist hafa á botni Siglufjarðar leifar 160 ára gamallar freigátu sem þar var sökkt fyrir tæpri öld. Þar liggur hið fræga herskip Tordenskjold sem tilheyrði danska flotanum og bar á sínum tíma 80 fallbyssur.
Róttækar breytingar verði skorið meira niður Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, segir að gera þurfi mjög róttækar breytingar á starfsemi spítalans verði fjárframlög til hans skorin meira niður en orðið er. Spítalinn hafi gengið í gegnum hremmingar síðustu þrjú ár.
Aðild ESB í Icesave samþykkt EFTA-dómstóllinn hefur samþykkt að veita framkvæmdastjórn Evrópusambandsins aðild að Icesave-máli Eftirlitsstofnunar EFTA gegn Íslandi.
Tékkneskar herþotur til Íslands árið 2014
Karlmaður á þrítugsaldri lést í bílslysi austan Mýrdalssands á mánudag. Annar karlmaður og kona sem voru í bílnum sluppu nær ómeidd. Maðurinn sem lést var erlendur ferðamaður. Hann var ekki í bílbelti.
280 Mikill áhugi var fyrir því að heyra hvað Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, hefði að segja eftir að Landsdómur kvað upp dóm sinn í máli saksóknara Alþingis gegn honum á mánudag. Ljós-
Nýjasta kvikmynd leikstjórans Darrens Aronofsky verður tekin upp að hluta hér á landi í sumar. Í myndinni leikur ástralsk-nýsjálenski leikarinn Russel Crowe biblíupersónuna Nóa. Tökur hefjast í júlí í New York og á Íslandi.
Þór siglir hraðar eftir viðgerð Prufusigling varðskipsins Þórs eftir að skipt var um aðra aðalvél skipsins gekk vel, samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslu Íslands. Svo virðist sem ganghraði skipsins hafi aukist frá því sem áður var.
Ge y
r
ir
i
m
ú
SpennAndi
T& FERSKandi T FREiS Fa
gme
nnska
y í F
r ri
mynd/Hari
Heitustu kolin á
Tímamótabiskupinn
stro & B Bi a
r
sjávarrétta tilBoð
Nýjum biskup var fagnað ákaft á Facebook með smá aðfinnslum í og með.
Ég fokking gubba... ríkissjóður borgar fyrir málsvörn Geirs, auk útlagðs kostnaðar við hana!
Hallgrímur Helgason
Gunnar Þorsteinsson
Það var LALLARI! Kirkjan loksins orðið kvenkyns orð. Nú er bara að kjósa Þóru og þá er heilagri kvenþrenningu náð...
Geir Haarde kemur keikur frá þessu máli. Honum er ekki gerð refsinsg og fær allan kostnð greiddan. Það er mikill léttir fyrir hann og hans fjölskyldu, en einnig fyrir okkur sem litum á þetta sem pólitíska aðför.
Hildur Knútsdóttir 100 kúlstig fyrir kirkjuna!
Andri Þór Sturluson
Andri Ólafsson
Nýji Biskupinn viðrir skoðanir Presta sem hata homma. Eðlilegt?
Sprenghlægilegt allt saman Landsdómur kvað upp sinn fyrsta dóm á mánudag og allt varð brjálað á Facebook.
G. Pétur Matthíasson Æ.....ekki er þetta góð ræða hjá Geir. Ekki mikil reisn þarna á ferð.
Birgitta Jonsdottir
Hvítvínssoðin bláskel úr Breiðafirði ásamt hvítvínsglasi.
Geir er að verða sér til skammar með þessari ræðu sinni. Það liggur við að hann segi að draga eigi alla sem drógu hann fyrir landsdóm, fyrir landsdóm.
Ég sem hélt að Sturla Jónsson væri mesti vælukjói landsins. Æi - þegiðu Geir! Skammastu þín og vertu þakklátur fyrir niðurstöðuna og hættu að hreyta í fólk ónotum!
Rósa Guðbjartsdóttir
Og pabbinn er...... Nú liggur fyrir að lögmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson er barnsfaðir fyrirsætunnar Kristrúnar Aspar. Hann og fleiri ráða sér vart fyrir kæti.
Sveinn Andri Sveinsson Skemmtileg tilfinning að vera orðinn fimm barna faðir :)
Bragi Valdimar Skúlason Sveinn Andri er faðirinn, látið það endilega ganga.
Aðalsteinn Kjartansson Ég er byrjaður að safna að mér efni í bók um stóra Kristrúnar Aspar og Sveins Andra-málið. Ef þið hafið ábendingar þá getið þið komið þeim á framfæri hér á Facebook eða í gegnum netfangið mitt. Ætla að slá í gegn í jólabókaflóðinu.
Borðapantanir í síma 517-4300
Aðalstræti 2 / 101 Reykjavík / Sími: 517 4300 / www.geysirbistro.is
7
leikmenn verða í banni í úrslitaleik Bayern München og Chelsea í meistaradeildinni í München í lok maí. Hjá Bayern München eru þeir David Alaba, Holger Badstuber og Luiz Gustavo í banni en hjá Chelsea eru það þeir John Terry, Ramires, Branislav Ivanovic og Raul Meireles.
Góð vika
Slæm vika
Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra
Sigríði J. Friðjónsdóttur, saksóknara Alþingis
Engin refsing fyrir Landsdómi
Humarsalat með hægelduðum smátómötum, mangó, sultuðum rauðlauk og ristuðum cashew-hnetum ásamt hvítvínsglasi.
milljarðar er upphæðin sem Deutsche Bank hefur þurft að afskrifa vegna Actavis frá síðasta ársfjórðungi í fyrra.
Alltaf þegar ég sé Geir H. Haarde í viðtali líður mér eins og það sé október 2008.
Til hamingju kappi. Þú ert enginn vatnspungur!
Garðar Örn Úlfarsson
110
Óttar M. Norðfjörð
Sölvi Tryggvason
veruleikafirring í beinni
Grímur Atlason
Humarsalat & Hvítvín 2.250 kr.
hryðjuverk voru tilkynnt í löndum Evrópusambandsins á síðasta ári samkvæmt nýrri skýrslu frá Europol.
sakfellt fyrir formsatriði... hvar endar þetta rugl hérna?
Agnes rústaði þessu. Til hamingju Ísland með það.
Máni Pétursson
2.950 kr.
174
Heiða B Heiðars
Líf Magneudóttir
Kona verður biskup. Það er gott. En íhaldsamari frambjóðandinn var kosinn fram yfir þann frjálslyndari. Það er vesen.
Bláskel & Hvítvín
dagar er tíminn sem það myndi taka sex manna kjörstjórn í biskupskosningum að telja atkvæði í síðustu þingkosningum ef miðað er við átta tíma vinnudag og þá ekkert frí um helgar.
atkvæði á mínútu eru afköstin sem hver hinna sex aðila kjörstjórnar á að baki við talningu kjörseðla í biskupskjöri á miðvikudaginn á Dómkirkjuloftinu.
Russel Crowe leikur Nóa hér í sumar
s
Varnarmálaráðherra Tékklands hefur lagt til að tvær herþotur á þeirra vegum verði sendar í loftrýmiseftirlit til Íslands haustið 2014.
Erlendur ferðamaður lést í bílslysi
0,24
Þótt Geir H. Haarde hafi verið saltvondur á blaðamannafundi eftir úrskurð Landsdóms á mánudag þá verður vikan að teljast vel bærileg fyrir hann. Hann var sýknaður af þremur ákæruliðum af fjórum af öllum meðlimum Landsdóms en sakfelldur af meirihluta fyrir einn lið, þeim að hafa ekki rætt mikilvæg málefni varðandi stöðu bankanna á ríkisstjórnarfundum í aðdraganda hrunsins. Hann var ekki dæmdur til refsingar fyrir brot sitt og fær stóran hluta málsvarnarkostnaðar síns endurgreiddan frá Ríkissjóði.
Tapaði 3-1 Sigríður J. Friðjónsdóttir, saksóknari Alþingis, getur vart glaðst yfir dómi Landsdóms í máli Geirs H. Haarde. Sigríður lagði af stað í vegferð sína og málaferli gegn Geir með sex ákæruliði að vopni. Tveimur þeirra var fljótlega kastað frá borði af Landsdómi og eftir sátu því fjórir ákæruliðir sem Landsdómur tók afstöðu til. Allir dómendur vildu sýkna Geir í þremur þeirra og aðeins meirihluti fann hann sekan í fjórða ákæruliðnum. Sigríður hlýtur að velta fyrir sér hvort uppskeran í lokin hafi réttlætt það sem sáð var til í byrjun.
H E LG A R BLA Ð
34
viðhorf
Helgin 27.-29. apríl 2012
Þjóðkirkjan
B
Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á þjónustustöðvum N1 um land allt
remst
– fyrst og f
T R Æ B FRÁ RÐ VE
1198
kr. kg
Frosið lambalæri
ódýr!
Aukinn trúverðugleiki
Blað hefur verið brotið í sögu þjóðkirkjunnar með biskupskjöri Agnesar M. Sigurðardóttur. Þjóðkirkjan er íhaldssöm stofnun sem sést best á því að kona tók ekki við prestsembætti fyrr en árið 1974. Það eru því jákvæð tíðindi þegar kona tekur við sem prestur prestanna, leiðtogi þjóðkirkjunnar. Agnes hlaut rúmlega 64 prósent atkvæða í biskupskjöri. Það fer saman við vilja þjóðarinnar en í nýlegri könnun Gallup kom fram að um 60 prósent landsmanna vildu hana sem næsta biskup. Þjóðkirkjan hefur átt undir högg að sækja undanfarin ár. Þegar Karl Sigurbjörnsson Jónas Haraldsson tilkynnti á kirkjuþingi síðastjonas@frettatiminn.is liðið haust að hann hygðist láta af biskupsembætti kom fram að svokallað biskupsmál hafi verið sársaukafullt og átakamikið í kirkjunni. Í viðtali í framhaldi ákvörðunarinnar kom fram hjá Karli að mál forverans, Ólafs Skúlasonar, hefði átt þátt í ákvörðuninni um að hætta. Átökin hafa leikið þjóðkirkjuna grátt. Árið 1998 voru tæp 90 prósent landsmanna innan vébanda hennar en í fyrra var hlutfallið komið niður í tæp 78 prósent. Sé aðeins litið til úrsagna tveggja síðustu ára þá voru þær 4.242, þar af 2.425 í fyrra. Karl biskup mætti því mótlæti, einkum á síðari hluta biskupsferils síns. Það sést meðal annars af könnun Gallup frá haustinu 2010 sem sýndi að rúm 24 prósent landsmanna voru ánægð með störf biskups en rúmlega 43 prósent óánægð. Tæplega þriðjungur var hvorki óánægður né ánægður. Þetta var viðsnúningur frá sambærilegri könnun sex árum fyrr. Þá voru 62 prósent landsmanna ánægð með störf biskups en tæplega 10
prósent óánægð. Karl biskup losnaði aldrei við mál forverans. Það hefur fylgt honum sem skuggi alla embættistíðina. Agnesar M. Sigurðardóttur bíður ærið verkefni. Aðspurð af starfandi prestum í aðdraganda biskupskjörs um það hvort nálgast ætti þá sem sagt hafa sig úr þjóðkirkjunni, sagðist hún vilja kynna sér ástæður uppsagnanna. „Eru þær vegna þess að fólki er sama hvort það tilheyrir henni eða ekki? Eru þær vegna þess að fólki ofbýður framganga þjóna hennar? Eru þær vegna þess að engin önnur leið er til þess að koma almennri óánægju á framfæri? Eru þær vegna trúleysis? Við eigum að leggja okkur fram um að framganga sé þannig að fólk vilji tilheyra kirkjunni áfram og vilji tilheyra henni á nýjan leik.“ Væntingar til hins nýja biskups eru miklar, konunnar sem braut ísinn. Hjalti Hugason, prófessor við guðfræðideild Háskóla Íslands, horfði fram á veginn og sagði meðal annars í grein í aðdraganda vígslubiskupskjörs í fyrra, en þau orð eiga ekki síður við nú: „Það gefur auga leið að aukinn trúverðugleiki vinnst með því að kjósa konu til að gegna biskupsembætti.“ Síðar bætti hann við: „Það skiptir sköpum að konan sem valin verður hafi tekið þátt í þeirri fjölþættu samfélagslegu umræðu sem kirkjan verður að taka vaxandi þátt í á komandi árum. Öðlist þjóðkirkjan ekki sterkari rödd á því sviði alveg á næstunni er hætt við að hún einangrist til frambúðar.“ Jafnræði, umhyggja og samstaða voru einkunnarorð Agnesar fyrir biskupskjörið. Það er í þágu þjóðarinnar að bærileg sátt sé um það trúfélag sem mikill meirihluti hennar tilheyrir, þrátt fyrir allt sem á undan er gengið. Að koma þeim friði á verður verkefni Agnesar biskups.
Skattkerfið
Skrýtinn heimur vörugjalda
M
eginhlutverk skatta er að afla ríkinu tekna til að standa undir velferðarkerfinu. Hagsmunir neytenda felast í því að skattkerfið sé einfalt, hlutlaust, gagnsætt og skilvirkt, enda er sá háttur til þess fallinn að stuðla að heilbrigðri samkeppni og bæta verðskyn neytenda. Núverandi skipan vörugjalda uppfyllir ekki þessi skilyrði og byggir í mörgum tilvikum á afar veikum og handahófskenndum grunni. Þegar Ísland gekk í EFTA 1970 og tollar voru afnumdir af fjölmörgum vörum, var ákveðið að setja á vörugjöld til að vernda innlenda framleiðslu í tilteknum vöruflokkum. Vörugjöldin hafa hins vegar ekki staðist tímans tönn og uppbygging þeirra er ruglingsleg og handahófskennd.
Betri hagur ríkissjóðs
Álagning vörugjalda færir ríkissjóði milljarða í tekjur á ári. Þegar jafnaðarmenn tóku við rekstri ríkissjóðs var hallinn 220 milljarðar króna en á næsta ári mun skapast jafnvægi í rekstri ríkissjóðs og skuldasöfnun verður hætt. Það er mikilvægt markmið enda ótækt að sjötta hver króna af skatttekjum fari til greiðslu vaxta af skuldum. Mikilvægasta verkefni jafnaðarmanna hefur því verið að stöðva skuldasöfnun ríkissjóðs svo hægt sé að eyða peningunum í skynsamlegri hluti en vexti af skuldum. Bætt staða ríkissjóðs skapar grundvöll til ýmissa breytinga
enn flóknara þegar á skattkerfinu. Til Ipod tækin geta spilað margra hluta ber að myndbönd. Flóknar líta og þar á meðal og óskiljanlegar reglur álagningu vörugjalda. um vörugjöld leiða Hingað til hafa jafneinnig til þess að kaup aðarmenn ekki viljað eiga sér frekari stað ráðast í umfangsmiklar erlendis. Í raun má breytingar á vörusegja að það sé ótækt gjaldakerfinu enda ljóst að þeir sem hafi ráð á að slíkt myndi líklega ferðalögum geti frekar leiða til minni tekna keypt vörur ódýrar en ríkissjóðs til skemmri þeir sem ekki ferðast. tíma. En einföldun á Í sumum löndum álagningu vörugjalda Magnús Orri Schram er lagt vörugjald á mun hins vegar að þingmaður Samfylkingarfáa vöruflokka svo öllum líkindum leiða innar sem tóbak, áfengi, til aukinna skatttekna eldsneyti og biftil lengri tíma, enda reiðar til að tekjur ríkisins standi mun verslun þá færast til landsins í að einhverju leyti undir kostnaði auknum mæli. samfélagsins af notkun varanna. Einfalt er best Sá háttur er í Danmörku og auk þess er þar lagt vörugjald á vörur Ýmsar misfellur eru í lögum um sem innihalda meira en ákveðið vörugjöld, þar sem svipaðar vörur prósent af mettaðri fitu eða sykri. bera mismunandi vörugjald. Til Þannig liggja skýrar og gildar fordæmis bera sjónvarpsskjáir og sendur að baki álagningu vörutölvuskjáir með HDMI tengi 25 gjalda. Ísland á að horfa til reynslu prósenta vörugjald en tölvuskjáir Dana og breyta vörugjalda kerfinu með VGA eða Dvi tengi bera ekki í áföngum á næstu árum. Nú hefur vörugjald. Íslenskir innflytjendur fjármálaráðherra Samfylkingar, þurfa því að flytja inn eldri tækni Oddný Harðardóttir sett í gang til að forðast opinberar álögur. Þá vinnuhóp sem vinnur að endurbera brauðristir ekki vörugjald en samlokugrill bera 20 prósenta vöru- skoðun á vörugjöldum þar sem markmiðið er að einfalda reglurngjald. Ipod Nano er fluttur inn með ar öllum til hagsbóta. Mikilvægt er 7.5 prósenta tolli og 25 prósenta að stjórnmálaflokkar og atvinnuvörugjaldi á meðan Ipod Shuffle er lífið geti svo í framhaldinu samfluttur inn án allra gjalda. Þannig eiginlega mótað einfalt og skilvirkt virðist útvarpið ráða hvort varan kerfi vörugjalda. ber vörugjöld. Málið verður svo
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjóri: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is. Auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.
™
.......................................................................... Eik Super Rustic plankaparket á sérstöku tilboðsverði. Mattlakkað, burstað með viðarlæsingu.
kr. 9.900 m² kr. 6.690 m²*
32%
afsláttur
*Einungis 1.000 m2 í boði!
30 ára ábyrgð Öllu Baltic Wood parketi fylgir 30 ára verksmiðjuábyrgð.
Íslenskar leiðbeiningar Íslenskar lagningar- og viðhaldsleiðbeiningar fylgja Baltic Wood.
Viðarlæsing
Lengri borð
Einstök viðarlæsing með stórri smellu er eitt af einkennum hágæða gólfefna.
Borðin eru 2.2 m á lengd sem gefur fallegra yfirbragð og auðveldar lögn.
.
Egill Árnason Suðurlandsbraut 20 108 Reykjavík Sími: 595 0500 www.egillarnason.is Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga kl. 9 - 18 og laugardaga kl. 11 - 15
viðhorf
Í
HELGARPISTILL
Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is
Helgin 27.-29. apríl 2012
Eftirlegukind Íslendingar eru fljótir að tileinka sér nýja tækni, sagði forstjóri stærsta íslenska upplýsingatæknifyrirtækisins hérlendis í blaðaviðtali á dögunum. Hann benti í leiðinni á að mörg þeirra tækja sem okkur virðast ómissandi í dag eru ekki gömul, eða sá hugbúnaður sem þeim stýrir. Um tveir áratugir eru síðan fartölvan og farsíminn komu á markað og netið sjálft, samskiptamáti nútímans, er aðeins fimmtán ára. Hugbúnaður eins og fésbókin, twitter og önnur samskiptaforrit eru rétt fimm ára gömul, bætti hann við. Þessi góði forstjóri hefur án efa rétt fyrir sér en varla hefur hann, í lýsingu á tæknigleði og nýjungagirni Íslendinga, hugsað til gamals skólabróður úr menntaskóla, pistilskrifarans, sem síðastur allra sinna heimilismanna fékk sér farsíma. Hvað lítt tæknisinnaðan skólabróðurinn varðar skal því þó haldið til haga að nokkuð er liðið á annan áratug síðan ég eignaðist apparatið og hef allan þann tíma getað svarað jafnt og hringt – og auk þess sent og lesið smáskilaboð. Þá kann skrifarinn að leita í símaskrá farsímans og getur, ef hann er með gleraugun á nefinu, séð hver er að hringja. En þróun símtóla og símatækni er ör. Þar hef ég setið eftir enda síðasti farsími minn orðinn sex eða sjö ára gamall. Það þykir
þeim sem að mér standa vera forngripur, þar sem eiginkona, börn og tengdabörn sitja eða standa með snjallsíma í hönd starandi á skjái á flugi um óravíddir netsins. Athugasemdum í minn garð verður að taka með ró hins lífsreynda manns sem var í sveit þar sem símhringingin var einfaldlega þrjár stuttar og ein löng. Ekkert rafmagn, engin rafhlaða, bara sveif á trékassa á vegg og svart símtól með krækju. Allir í sveitinni gátu hlustað. Síminn var því samskipta- og fjölmiðill og hefur ekki náð þeirri stöðu á ný fyrr en alveg á síðustu árum. Börn mín og tengdabörn eru sem betur fer of ung til þess að muna eftir slíkum dýrðardjásnum en spyrja eiganda hins forna farsíma samt að því annað slagið hvort ekki væri til bóta að fá skífu á símann – og þá með stórum tölustöfum. Takkasímar réðu að vísu ríkjum í þeirra ungdæmi en einhvers staðar hafa þau trúlega séð mynd af skífusíma. Viðmótið er svipað í vinnunni nema þar horfa samstarfsmenn á eiganda gamla símans í þögulli vorkunn, milli þess sem þeir sækja og senda póst með nýtísku símum sínum, leita þangað allra mögulegra og ómögulegra upplýsinga, horfa á myndir og hlusta á tónlist – auk þess nýjasta sem ég ber ekkert skynbragð á, sem app heitir –
Hjólbarðaþjónusta
suMarDeKKin Fyrir bÍlinn þinn Fást Hjá pitstop! FólKsbÍla-, jeppa- og senDibÍlaDeKK.
rauðHellu HFj Dugguvogi rvK
eða öpp í fleiritölu. Fésbók hef ég leitt hjá mér þótt ég þykist vita að þar úti sé heill samskiptaheimur sem ég er að missa af. Undarlegust þykja mér svokölluð „like“ – eða „læk“ á hinu ylhýra tungumáli. Ef ég skil málið rétt ýta menn á læk-hnapp fésbókarinnar líki þeim eitthvað. Furðulegast var þegar tugir „læka“ birtust við andlátsfregn gamallar konu á Vestfjörðum. Ég þykist vita að þeir sem ýttu á „lækið“ hafi verið að votta hinni látnu konu virðingu sína fremur en þeim hafi líkað það sérstaklega vel að blessuð konan hvarf yfir móðuna miklu. Um kerfi örbloggsins twitter veit ég lítið – en sá þó blaðamenn netmiðla fara hamförum í slíkum sendingum þegar forseti Landsdóms bannaði beinar útsendingar frá réttarhöldunum yfir Geir H. Haarde. Svo þeirri tækniþekkingu sem ég bý yfir sé til skila haldið get ég skammlaust notað tölvu í vinnu og heima. Bærilegur er ég einnig í tölvupóstsamskiptum og algengustu leitarvélum á netinu. Annað dugar víst ekki. En það eru ekki bara börn og tengdabörn sem hafa skilið mig eftir í jóreyk tækninnar. Ég tek líka eftir því að barnabörnin eru ekki komin nema á annað eða þriðja ár þegar þau handleika fullkomnustu farsíma foreldra sinna og undratækin I-pad, eða hvað það ágæta dót heitir. Þar horfa þau á alls konar fínirí ætlað börnum og þegja á meðan.
Það er væntanlega tilgangur foreldranna með því að lána börnunum rándýr tækin. Ég hef ekki náð lengra í tæknilegum samskiptum við barnabörnin en að kveikja á barnaefni sjónvarpsstöðvanna á helgarmorgnum eða setja disk með Skoppu og Skrítlu í spilarann. Örlítið sakna ég gömlu sjónvarpstækjanna sem voru með einum takka, kveikja og slökkva. Látum það þó vera þótt ein fjarstýring fylgi sjónvarpi. Það er að sönnu þægilegt að þurfa ekki að hreyfa sig úr sófanum til þess að skipta um stöð. Verra er hins vegar fjarstýringafargan það sem fylgir öllum þeim tólum sem brúkuð eru í tengslum við sjónvarpsgláp. Ýti maður á vitlausan takka þar er hætt við að endirinn verði snjókoma og hríð á skjánum, svo kalla verði til vélstjóra til björgunar, að minnsta kosti eiginkonuna. Hún hefur náð lengra á tæknisviðinu enda leita barnabörnin frekar til ömmu en afa þegar kemur að flóknari tólum en sjónvarpinu sjálfu. Hvort persónulegra framfara í tæknimálum er að vænta skal ósagt látið en sennilega kemst ég ekki hjá því að endurnýja farsímann innan tíðar. Forngripurinn er lúinn orðinn. Þá er aldrei að vita nema maður splæsi í einn tæknilegan – og komist þannig í siðaðra manna tölu á ný – hvort sem tekst að læra á græjuna eður ei.
HelluHrauni HFj
Teikning/Hari
36
austurvegi selFoss
568 2020 sÍMi
pitstop.is www
Sumarið er tíminn taktu til hendinni í garðinum!
bmvalla.is
Ráðgjöfin er án endurgjalds til 1. júní nk.
BM Vallá ehf. Breiðhöfða 3 110 Reykjavík Sími: 412 5050
Eftir 1. júní eru greiddar 6.000 kr. fyrir ráðgjöfina. Ráðgjöfin fæst endurgreidd ef vörur til framkvæmdanna eru keyptar hjá BM Vallá. Hafðu samband við sölufulltrúa okkar og pantaðu tíma.
sala@bmvalla.is
Komdu til okkar og fáðu hugmyndir fyrir garðinn þinn.
PIPAR\TBWA • SÍA • 111240
Áslaug Katrín Aðalsteinsdóttir, landslagsarkitekt okkar, veitir viðskiptavinum ráðgjöf og aðstoð við mótun hugmynda og útfærslu.
blainaglinn.is Fylgstu með Bláa naglanum á Facebook
FJÁRÖFLUNARÁtAk og vitUNdARvAkNiNg Um BLÖðRUhÁLskiRtiLskRABBAmeiN
Sala Bláa naglans er hafin um land allt Blái naglinn er átak til vitundarvakningar um krabbamein í blöðruhálskirtli en jafnframt fjáröflunarátak til styrktar rannsóknum, fræðslu og tækjakaupum. á ári hverju greinast á íslandi um 220 karlmenn með blöðruhálskirtilskrabbamein. Um 50 íslenskir karlmenn deyja af völdum þessa sjúkdóms á hverju ári. allur ágóði af fjáröflun Bláa naglans mun að þessu sinni renna til kaupa á nýjum línuhraðli fyrir landspítala háskólasjúkrahúsi (lSH). línuhraðall er tæki sem notað er við geislunarmeðferð krabbameinssjúklinga og nýtist körlum, konum og börnum.
Þú getur sýnt stuðning með því að …
… kaupa Bláa naglann á 1.000 kr. hjá sölu … greiða 1.000, 5.000 eða 10.000 kr. með greiðslukorti gegnum heimasíðuna blainaglinn.is. … skuldfæra 1.000 kr. á símreikning með því að hringja í símanúmerið 908 1101 … leggja inn upphæð að eigin vali inn á reikning átaksins í íslandsbanka. Reikningsnúmerið er 537-14-405656, kt. 450700-3390. Blái naglinn fæst hjá sölufólki og í verslunum húsasmiðjunnar um land allt.
TAKTU ÞÁTT Í GJÖRNINGI Í KRINGLUNNI! Keyptu Bláa naglann og negldu hann í þar til gerðan planka sem staðsettur verður í Kringlunni dagana 27. apríl til 3. maí. Plankinn fer síðan í ferðalag um Ísland sem hluti af vitundarvakningunni Blái naglinn.
VeRTU NAGLI – SýNdU STUðNING Blái naglinn góðgerðarfélag Sími 775 1111 blainaglinn@blainaglinn.is www.blainaglinn.is
er bakhjarl Bláa naglans
38
viðhorf
Helgin 27.-29. apríl 2012
Íslensk menning
Gleymskan hefur gleypt stærri bita en íslenska menningu
B
yrjum á höfuðatriðinu, að minna á hið sjálfsagða, sem við samt gleymum svo óþarflega oft, eða horfum framhjá, sem týnist eða er hreinlega ekki nefnt í umræðunni, veit ekki afhverju, þykir kannski ekki nógu spennandi – en ágætu gestir, höfuðatriðið, hin sjálfsögðu sannindi: Án þýðenda væru ekki til neinar heimsbókmenntir.
Vanskilningur á heimsmælikvarða
Án þýðenda væru allar bókmenntir lokaðar inni í sínu tungumáli, án þýðenda gæti enginn lesið íslenskar bókmenntir nema að læra íslensku. Enginn hefði lesið staf eftir Snorra Sturluson, Laxness, Guðberg, Steinunni Sigurðar, Hallgrím Helgason, Auði Övu Ólafsdóttur, Gyrði, og svo framvegis. Ekkert gerist án þýðenda, það er svo einfalt, blasir við. Þýðandi er brúasmiður sem tengir lönd og menningarsvæði, flytur nýjar hugmyndir, nýja heima á milli fólks, og mörgum þeirra tekst að auki það sem á að vera vonlaust – að flytja mikinn, djúpvaxinn skáldskap milli tungumála, og þannig gleðja manneskjur, þannig bæta heiminn, stuðla að aukinni þekkingu og skilningi milli þjóða. En ef maður leiðir hugann að umræðunni – hér heima sem og annarstaðar – hugsar um veröld bókaútgáfunnar, suðandi tilveru bókamessa, þá liggur við að maður geti gengið svo langt að tala um fjarveru þýðenda. Og geti þar af leiðandi um vanskilning á heimsmælikvarða. Vanskilning, undarlegt vanmat á ómissandi, ómetanlegu starfi þeirra.
Það er margt í mörgu
Umræðan um íslenskar bókmenntir erlendis verður hol ef við horfum ekki líka til þýðenda, stöðu þeirra, og spyrjum jafnframt hvernig við finnum þessar manneskjur úti í hinum stóra heimi, fólk sem er tilbúið að læra tungumál sem örfáir tala, og gera það að starfi sínu, lífsstarfi þessvegna, að þýða íslenskar bókmenntir. Eða erum við kannski svo stórfengleg og sérstök, bókmenntir okkar svo yfirþyrmandi góðar, að við þurfum ekkert að leiða hugann að þessu; fólk heimsins hefur ávalt sogast og mun áfram sogast að birtu íslenskunnar og mikilfengleika þjóðarinnar? Ég er ekki alveg viss um það. Ég er heldur ekki viss um að íslenskar bókmenntir, og við sjálf, séum svo yfirmáta sérstök að bókaútgáfur heimsins bíði í ofvæni eftir nýjasta skáldverkinu ofan af Íslandi. Við erum undarlega samansett þjóð. Í senn útbólgin af sjálfstrausti, ef ekki sjálfbirgingi, og haldin svíðandi minnimáttarkennd – þversögn sem endurrómar í þeirri fyrstu spurningu sem margur útlendingurinn fær á sig hérlendis, nefnilega, how do you like Iceland? Í spurningunni felst bæði kvíði og vissa; minnimáttakennd og mont. Kannski er það vegna legu landsins. Við liggjum svo fjarri heiminum, fámenn, einsleit eyþjóð, og horfum frekar í eigin spegilmynd en á aðrar þjóðir, skortir því samanburðinn, með öðrum orðum, mælum ekki stærð okkar við aðra heldur eigin spegilmynd, erum þessvegna átakanlega sjálfmiðuð og yfirleitt sannfærð um eigið ágæti. Sannfærð en þó með murrandi minnimáttarkenndina undir og spyrjum því gesti okkar í sífellu, how do you like Iceland? Það má kannski orða það á þann veg, að það sé óvissan sem spyr, en sannfæringin gengur hinsvegar útfrá því að svarið eigi eftir að lýsa mikilli hrifningu. Sumsé, við spyrjum ekki til að öðlast nýja sýn, bæta við okkur víddum, heldur til að staðfesta það sem við teljum okkur vita.
Þegar Íslendingar voru hryðjuverkamenn
Þessi sýn, sannfæring yfir því hversu sérstæð við erum, áhugaverð og svo heillandi, endurómaði í ófáum ræðum forseta okkar, herra Ólafs Ragnars, þar sem hann útmálaði aðdáunarverða hæfileika Íslendinga og einstakan, óstöðvandi frumkraft þjóðarinnar. Það var líka hann sem var hvað ófeimnastur að minna á að við værum komin af víkingum sem, í hans skilningi, sigruðu heiminn svo glæsilega á sínum tíma – forsetinn kaus að gleyma því að forfeður okkar og formæður
voru fyrst og síðast norskir bændur og írskir þrælar, kaus líka að gleyma því að víkingar voru einskonar hryðjuverkamenn síns tíma, ribbaldar sem eyðilögðu, rændu, drápu, nauðguðu, og því varla heppilegt að stæra sig af slíkum forfeðrum – hvað þá að reyna að draga dám af þeim. Blessunarlega flaug forsetinn ekki um heiminn á einkaþotum hetja sinna til að útbreiða íslenska menningu, hann hélt ekki ræður í London um gæði íslenskra nútímabókmennta, að heimurinn hefði eitthvað í þær að sækja, og forsetinn hefur lítið sinnt því að verðlauna úrvals þýðendur með fálkaorðu, var líklega of einbeittur að hengja þær á útrásarvíkinga sína. Stjórnvöld og meistrarar útrásarævintýrisins höfðu, eins og forsetinn, heldur lítinn áhuga á menningu okkar, þeir fylgdu bara möntru frjálshyggjunnar: að græða á daginn, grilla á kvöldin. Og það getum við líklega þakkað fyrir, enda bendir flest til þess að áhugi þeirra á menningu hefði falist í því að virkja hana sem gjallarhorn, áróðustæki, fyrir það sem skipti máli að þeirra mati, samanber ímyndarskýrslu forsætisráðuneytis sem kom út í mars árið 2008, þar sem skýrsluhöfundar dásömuðu einstakan kraft þjóðarinnar, og bentu á mikilvægi þess að íslenskir listamenn verði virkjaðir til að: „búa til jákvæðar sögur af árangri íslenskra fyrirtækja.“
Vel feit og dekruð þjóð?
Þetta leiðir okkur að því sem ætti að vera velþekkt staðreynd, að opinberir aðilar, hvað þá ef þeir eru beintengdir viðskiptalífinu, eins og þarna háttaði, eiga og mega alls ekki koma nálægt kynningu á íslenskri list erlendis. Hið opinbera á vissulega að leggja til fjármagn, en láta síðan fagfólkið alfarið um að ráðstafa því. Og þótt við getum sannarlega glaðst yfir skilningi núverandi menntamálaráðherra á menningu og listum, getum við fjarri því treyst á það að sá næsti verði jafn skilningsríkur. Nýjasta dæmi um bein afskipti Alþingis af listsköpun, er portettmálverkið sem það lét mála af fyrrverandi forseta alþingis, og fyrrverandi dómsmálaráðherra, Sólveigu Pétursdóttur – í málverkinu kristallast skilningur hins háa Alþingis, skilningur valdsins, á list. Enda var áhugi Alþingis á Frankfurt ævintýrinu, þegar Ísland var heiðursgestur á Frankfurt bókamessunni í október í fyrra, alla tíð tempraður, þaðan bárust raddir um að óþarfi væri að leggja 300 milljónir í verkefnið, fjármagn sem var skilgreint sem styrkur (sóun að sumra mati) – en fjárfesting hefði náttúrlega verið réttnefni. Ef sambærileg sýning hefði til að mynda verið á íslenskum landbúnaðavörum, ég á við, sýning sem hefði orðið til þess að í það minnsta 100 þýskir blaðamenn kæmu til landsins, heimsóknir sem skiluðu sér síðan í óteljandi greinum og viðtölum þarlendra fjölmiðla, þá er ég hræddur um að þessar 300 milljónir hefðu þótt alltof rýr upphæð. Það er nefnilega ekki svo ýkja bratt að fullyrða að hér á landi ríki landlægur vanskilningur og vanmat á mikilvægi menningar og listar. Það má tína eitt og annað því til vitnis, læt hér nægja að minna á áðurnefndan tempraðan áhuga stjórnvalda og alþingis á Frankfurt ævintýrinu, hversu sparlega það var styrkt, en að vissu leyti mátti upplifa svipað áhugaleysi íslenskra fjölmiðla, eða eins og Gauti Kristmannsson, dósent í þýðingafræðum við Háskóla Íslands, sem var úti, í sjálfri hringiðunni, skrifaði heimkominn: „Það sem mína furðu vekur eftir á að hyggja er hversu litla athygli það vakti í fjölmiðlum hér á landi. Ef við berum það saman við það fé og athygli sem veitt er t.d. í íþróttalandslið (karla n.b.) þegar þau leika á stórmótum erlendis, þá er þetta neyðarlegt, en speglar kannski betur hið raunverulega menningarástand vel feitrar og dekraðrar þjóðar.“ Og Gauti kemur með prýðis dæmi um hversu einstakt þetta var, hversu mikill heiður, og mikið tækifæri gafst þarna úti. Hann hittir á messunni egypskan góðvin sinn frá námsárunum: „… sem er blaðamaður og starfar bæði fyrir Deutsche Welle í Þýskalandi og dagblaðið Al Hayat sem er eitt það víðlesnasta yfir landamærin í arabaheiminum. Við hittumst
fyrir tilviljun og eftir að við höfðum heilsast spurði hann hvort hann gæti tekið við mig snöggt viðtal. Ég skildi ekki alveg hvers vegna, en það skýrðist þegar hann spurði lykilspurningarinnar: „Menn velta því fyrir sér í arabaheiminum hvernig á því standi að Ísland, með rétt rúmlega 300 þúsund íbúa, hafi verið boðinn heiðurssess á bókastefnunni í Frankfurt á meðan arabaríkin 22 með hundruð milljóna íbúa þurftu að vera öll saman?“ Jón Kalman Stefánsson, Það varð fátt um svör hjá mér, annað en að vísa til bókmenntarithöfundur sögu okkar, en það er kannski ekkert sérlega sannfærandi; Arabar skrifuðu ekki aðeins Kóraninn og Þúsund og eina nótt, heldur má segja að þýðingastarf þeirra á miðöldum hafi hreinlega bjargað stórum hluta fornmenningar Vesturlanda frá glatkistunni. Spurningunni var þannig í raun ósvarað, en hún sýnir í hnotskurn hversu mikils heiðurs íslenskar bókmenntir urðu aðnjótandi eina viku í október 2011.“
Sigur fjármagnsafla?
Áhugaleysi íslenskra fjölmiðla hefði þó ekki átt að koma á óvart; umfjöllun um listir í íslenskum dagblöðum er í skötulíki, og hefur verið þannig eftir hrun. Það var eins og botninn færi úr umfjöllun prentmiðla þegar Lesbók Morgunblaðsins - sem hafði blómstrað í nokkur ár undir stjórn Þrastar Helgasonar - var lögð niður sem sjálfstæður menningarkálfur, og hefur síðan verið í frjálsu falli. Það er áhugavert, og segir áreiðanlega sitthvað um íslenskt samfélag, að þegar hrun verður vegna of mikillar græðgi, ofuráherslu á efnisleg gæði og viðhorf, og svo augljóst að sem þjóð þurfum við að fara í gegnum harða sjálfsskoðun, að þá leggja fjármálaaöfl Morgunblaðsins Lesbókina niður, þennan sterka og eina menningarkálf landsins - þessa sterku og gagnrýnu rödd sem Matthías Johannessen hafði ævinlega þurft að verja af hörku gegn sömu öflum, sem aldrei skildu tilganginn með því að halda úti öflugum menningarblaði - og þegar Ólafur Stephensen, núverandi ritstjóri Fréttablaðsins, varð um skeið ritstjóri Morgunblaðsins, skorti hann augljóslega magn til að standa gegn þessum öflum, og því fór sem fór. Og nú má því tala um eyðu í prentmiðlum. Þeir sem skrifa um menningu reyna sannarlega sitt, en blöðin eru svo undirmönnuð að það næst í besta falli að sinna líðandi stund, greiningarþátturinn er hinsvegar nánast horfinn - og það er háskaleg fjarvera. Eins og fyrrum er Morgunblaðið sá prentmiðill sem leggur mest í menninguna, en það sama er upp á tengingnum þar; fáliðuð menningardeildin nær að kynna en ekki greina menninguna. Og þótt blóðugt sé, þá hljóta menningarskrif blaðsins að líða á einn eða annan hátt fyrir ofstæki ritstjórans og harða auðmagnsstefnu eigenda, sem eru reiðubúnir að tapa stórum upphæðum í áróður fyrir hagsmuni sína, en kæra sig ekki um að leggja, þótt ekki nema væri brot, af þeirri upphæð til að styrkja menningarskrifin. Sjálfsagt óttast þau broddinn sem ævinlega býr menningarrýni, óttast hinar ágengu spurningar. Ég dvel við þessa sögu vegna þess að hún endurspeglar svo margt í okkar smáa samfélagi, þar sem fjármagnsöflin takast á við menningaröflin, og hafa á síðustu fjórum árum haft greinilegan sigur – sem er auðvitað kaldhæðnislegt og öfugsnúið því það voru jú fjármagnsöflin sem settu hér allt á hliðina – og tekist beint og óbeint að snúa niður gagnrýna umfjöllun í flestum prentmiðlum. Gleymum því ekki að list, í huga fjármagnsaflanna, í hugum valdsins, er portrettmálverkið af Sólveigu, fyrrverandi forseta alþingis og dómsmálaráðherra, sem afhjúpað var í Alþingishúsinu í síðustu viku; sumsé, þægur, meinlaus þjónn, klisja. Ef við ætlum að ná viðvarandi árangri, raunverulega nýta þann mikla kraft og miklu möguleika sem Frankfurt gaf okkur á að kynna og breiða út íslenska menningu, ég á við, hina raunverulegu menningu og á hennar forsendum en ekki forsendum smíðuðum af fjármálaöflunum, forsendum sem ímyndar-
skýrsla forsætisráðuneytis Geirs H Haarde stóð fyrir, þá verðum við að öðlast viðvarandi frelsi frá skammsýnum valdamönnum og jafnframt búa okkur undir það að innan fárra ára gætum við setið uppi með stjórn sem stýrist af fjármálaöflunum, stjórn sem lætur semja nýja ímyndarskýrslu og hefur kannski í viðbót tíma til að hrinda henni í framkvæmd – með öðrum orðum, freista þess að nota listina sem þjón sinn, sem fallega hesta fyrir vagn auðmagnsins. Við verðum að tryggja okkur örugga úthlutun frá ríkinu, og jafnframt algert sjálfstæði. Verkefnin eru næg, til að mynda verðum við að huga stórum betur að íslenskukennslu erlendis, sýna þar snöggtum meiri áhuga á hryðjuverkalögum en við höfum gert fram að þessu – því úr hópi þeirra sem leggja stund á íslensku erlendis, koma ekki einvörðungu framtíðar þýðendur okkar, heldur er hver og einn nemandi einskonar gangandi auglýsing fyrir íslenska menningu, tungumál, fyrir Ísland – ef við viljum fara inn á þær landkynningabrautir í réttlætingunni. En fyrst og síðast eigum við að sýna þessari kennslu áhuga, styrkja hana svo miklu betur en við gerum í dag, einfaldlega vegna þess að það er alls ekki sjálfsagt að ungt fólk niður í Evrópu, vestur í Bandaríkjanum, hvað þá enn fjarri, sýni tungumáli okkar og menningu svo mikinn áhuga að það sé tilbúið leggja mörg ár af ævi sinni til að læra tungumálið. Það er augljós skylda okkar gagnvart eigin menningu að hlúa sem allra allra best að þessum námsmönnum, þessum háskóladeildum víða um heim, og kennurunum. Það er segja, ef við erum í raun og veru menningarþjóð en ekki komin af blóðþyrstum víkingum – sem hafa með breyttum breytanda orðið að útrásarvíkingum í jakkafötum.
Er Sólveig Pétursdóttir íslensk list?
Ef við viljum að íslensk menning breiðist út í heiminn – og gefum okkur það að hún eigi erindi – viljum nýta kraftinn og möguleikana úr Frankfurt-ævintýrinu, og ávaxta það mikla, óeigingjarna starf sem bókmenntasjóður, sagenhaftes og fleiri hafa unnið, þá þurfum við að sýna stórhug. Það er öllum þjóðum nauðsyn, líklega lífsnauðsyn, að hlúa vel að eigin menningu, og kannski aldrei eins og á okkar dögum, þegar tæknin hefur afnumið landamærin. Öllum þjóðum, ekki síst þeim smáu, því heimurinn og gleymskan hafa gleypt stærri bita en íslenska menningu. Við verðum því að vera stór í smæð okkar, verðum að vera metnaðarfull, staðföst, frjó. En við þurfum líklega að byrja á að gera stjórnvöldum grein fyrir því að forsetinn, og ýmsir fleiri, höfðu alrangt fyrir sér – við erum ekki svo einstök og frábær og miklu betri en aðrar þjóðir. Þessvegna – ef það á að nýta Frankfurt, þetta einstaka tækifæri sem gefst aldrei aftur, verður að leggja til fjármagn, þolinmótt fjármagn. Það er ófyrirgefanlegt ef okkur mistekst að nýta það sem við höfum í dag. Það er að segja, ef íslensk menning skiptir okkur máli, og vegna þess að við trúum því að íslensk menning sé eitthvað annað og meira en portrett af Sólveigu Pétursdóttur, með öðrum orðum; að tilvera okkar, fortíð og framtíð, skipti máli, að við höfum eitthvað að segja við heiminn. Og við þurfum að fá þessa fjármuni meðan skilningur á menningunni er til staðar hjá stjórnvöldum, áður en bókmenntasjóður og arfleifð sagenhaftes verða soðin niður í nýja ímyndarskýrslu. Og góða fólk, við hljótum jafnframt – og nú er ég kominn aftur að upphafspunktinum, hér í lokaorðunum – að reyna að styrkja þýðendur okkar betur, bjóða þeim til ókeypis dvalar, verðlauna þá með áhuga, þakklæti, og hafa hugsun á því að rækta upp nýjar kynslóðir. Eða ég spyr – er til, eða hefur hún einhverntíma verið til, áætlun að fóstra fleiri þýðendur, því ef hún er til, sem ég leyfi mér að efast um, þá hefur hún ekki gengið upp; okkur vantar þýðendur á flest tungumál önnur en þýsku. Íslenskar bækur komast ekki lengra en til Vestmannaeyja ef ekki eru til þýðendur – og Frankfurt ævintýrið til lítils ef enginn getur þýtt bækurnar.
Áfram veginn
2012
CRUZE Mánaðargreiðsla*
39.240kr.
*Miðað við Gullvildarkjör Ergo á grænum óverðtryggðum bílasamninigi til 84 mánaða og 30% innborgun. Hlutfallstala kostnaðar: 10.25%. Bíll á mynd: Cruze LTZ 5 dyra með aukabúnaði.
CRUZE METAN+
-borgar sig strax!
Bílabúð Benna tekur heilshugar þátt í eflingu á græna hagkerfinu með því að stuðla að nýtingu á innlendum orkugjöfum í samgöngum og bæta hag bíleigenda á Íslandi.
Metan + er heiti á breytingu sem framkvæmd er á nýjum bílum og stendur kaupendum Chevrolet til boða. Þannig getur þú minnkað eldsneytiskostnað og dregið úr losun gróðurhúsalofttegunda; þú græðir og græðir með METAN+.
Margir kostir við Metan+ breytingu á Chevrolet Cruze: Þú getur sparað allt að 50% í eldsneytiskostnaði Þú kemst allt að 1000 km á fullum tanki af metani og bensíni Þú færð ókeypis í bílastæði í Reykjavík Þú notar íslenskan orkugjafa og dregur úr útblæstri á Co2 Bensíntankurinn, sem er 60 lítra, nýtist áfram ef þörf krefur
CRUZE METAN+ / 5 dyra, bsk. kr. 3.390 þús. Sérfræðingar í bílum
Hafðu samband við sölumenn okkar og fáðu upplýsingar um Chevrolet METAN+ breytingu
SPARK
AVEO
CAPTIVA
ORLANDO
VOLT
CAMARO
Bílabúð Benna - Tangarhöfða 8 - 590 2000 • Njarðarbraut 9 - Reykjanesbæ - 420 3330 • Bílaríki - Glerárgötu 36 - Akureyri - 461 3636 • benni.is
40
skólar
Helgin 27.-29. apríl 2012
Skólamál Fr amhaldsskólar
Versló vinsælastur
V
erslunarskóli Íslands er vinsælasti skólinn hjá íslenskum 10. bekkingum sem hafa forinnritað sig í framhaldsskóla fyrir næsta vetur. Nemendur gátu valið tvo skóla og völdu alls 793 nemendur Verslunarskólann. Ekki munu þó allir komast inn í skólann því aðeins eru 336 pláss í boði fyrir nýnema. Næstvinsælasti skólinn er Kvennaskólinn en alls sóttu 666 krakkar um pláss í þeim skóla. Aðrir skólar sem Verslunarskólinn hefur aðdráttarafl.
njóta mikilla vinsælda eru Menntaskólinn við Hamrahlíð, Menntaskólinn við Sund og Menntaskólinn í Reykjavík en umsóknir í alla þessa skóla eru yfir fimm hundruð. Ljóst er að hart verður barist um pláss í vinsælustu skólunum í sumar. Skólarnir sjálfir gera kröfur til nýnema sem eru mismunandi eftir því að hvaða skóli á í hlut. Á síðasta ári fengu 98 prósent nemenda pláss í öðrum af þeim skólum sem þeir völdu. -óhþ.
Nám og skólar
Viltu læra
höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun?
Spennandi og þroskandi nám Kynningarnámskeið
11.–13. maí 2012 Skráning í síma 861 6152 Höfuðlausn – cranioskóli Sími 861 6152 kennsla@hofudlausn.is www.hofudlausn.is Ef þú þarf að biðjast afsökunar fyrir framan Japana er gott að vita að það gerir þú með því að hneigja þig djúpt. Nordic Photos/Getty Images
Nám í Hönnun, Sjónlistum, Stjórnun og Tízku. Istituto Europeo Di Design er einn af virtustu hönnunarskólum Evrópu, og hefur í rúm 40 ár verið í fararbroddi á sínu sviði. IED býður fræðilegt og hagnýtt nám sem byggir á ítalskri hönnunarhefð, þar sem frumkvæði, hugmyndir
og
tækni
renna
saman. Samstarf við helstu fyrirtæki heims á sviði skapandi greina er þungamiðja kennslustefnunnar. Í boði er BA nám, Diploma nám, Eins árs nám og Mastersnám. Kennsla fer fram á ENSKU, ítölsku, eða spænsku og námið er lánshæft hjá LÍN.
Mikilvægi menningarlæsis Skilningur á ólíkum menningarheimum.
Í
hinu fjölþjóðlega umhverfi sem við búum við í dag hefur þörfin fyrir menningarlæsi farið vaxandi. Einkum á þetta við um viðskipti á milli landa þar sem skipt getur sköpum hvort að viðkomandi aðilar skilji hvorn annan til fulls. En hvað er menningarlæsi? Yfirleitt er talað um menningarlæsi og tungumálakunnáttu í sömu andrá. Menningarlæsi hefur verið skilgreint sem það að geta lesið skilaboð umhverfisins sem ekki endilega eru sögð með beinum orðum. Oftast á það við fólk frá mismunandi menningarheimum en það getur líka átt við nágrannaþjóðir. Einnig hefur verið talað um að menningarlæsi þjóðar fari dvínandi og er þá verið að tala um skilning þjóðarinnar á tilvísunum í menningu, sögulegar staðreyndir, stjórnmál, bókmenntir og annan fróðleik. Menningarlæsi vísar í þá þekkingu sem ætlast er til að málnotendur hvers tungumáls hafi á valdi sínu það er skilning á hugtökum, sérnöfnum, máltækjum og öðrum tilvísunum sem ekki er endilega auðvelt að fletta upp. Sem dæmi má nefna þegar vísað er í
„skáldið Jónas“ eða „að vera komin heim á klakann“.
Tungumál eru lykill að heiminum
Að vera orðinn vel að sér í tungumáli er oft mælt í því hvort fólk skilji brandarana. Til þess er oft nauðsynlegt að vera vel að sér í til dæmis slangri, mismunandi einkennum menningarheimsins og hefðum. Tungumálakunnátta er því þétt samofin menningarlæsi. Hér á landi höfum við að mestu leyti reitt okkur á enskukunnáttuna en því miður er það ekki alltaf nóg. Það lærist til dæmis ekki með ensku að á mörgum stöðum í arabaheiminum er lesið frá hægri til vinstri. Ekki er heldur víst að það sé nóg að kunna ensku til að átta sig á kurteisisvenjum Kínverja. Tungumálakunnátta og sérhæfing verður því æ mikilvægari í nútíma samfélagi, sérstaklega þegar kemur að viðskiptum.
Tungumál og viðskiptaumhverfið
Að vera læs á skilaboð viðskiptavina sinna og geta tjáð sig vel á viðskiptatungumáli getur skipt
sköpum í viðskiptaheiminum. Flestir tala á ensku en eins og áður hefur komið fram hefur nauðsyn þess að ráða inn fólk sem er með góða tungumálakunnáttu aukist til muna til að komast yfir þá menningarlegu þröskulda sem fyrir eru svo að fyrirtækin geti vaxið og dafnað. Ef fyrirtæki ætla sér í útrás er þetta grundvallarþáttur til að auka skilning á milli fólks og greiða fyrir farsælum samskiptum á alþjóðavettvangi.
Að nema menningarlæsi
Nám í menningarlæsi er hugsað til að vekja okkur til umhugsunar um hvernig við skiljum fólk frá öðrum menningarheimum og hvernig það sér okkur. Fjallað er um einkenni á ólíkum menningarheimum og hvernig hægt er að tileinka sér gildandi samskiptamynstur í viðkomandi landi. Slíkt nám getur ekki aðeins nýst fólki í viðskiptaumhverfinu heldur jafnframt þeim sem starfa í ferðaþjónustu, verslun og annarri þjónustu. Hægt er að nema menningarlæsi í flestum helstu háskólum landsins í dag sem og í mörgum einkareknum skólum. -ehþ
framkvæmdir 41
Helgin 27.-29. apríl 2012
Húshornið Sérfr æðingar Húseigendafélagsins og Si leysa vandann
Eru rafmagnsmálin í lagi á þínu heimili
R
afmagnstaflan er hjarta rafkerfisins í hverju húsi. Um hana fer allt rafmagn sem notað er á heimilinu. Öryggin í rafmagnstöflunni eiga að varna því að of mikið álag eða skammhlaup valdi tjóni. Í eldri töflum eru bræðivör sem skipta þarf um þegar þau springa en í nýrri töflum eru varrofar sem slá út við bilun eða of mikið álag. Gamlar og illa farnar rafmangstöflur geta verið hættulegar, ekki síst ef þær eru úr tré eða staðsettar inni í skápum þar sem nóg er um eldsmat. Bent skal á að í öllum rafmagnstöflum er mikilvægt að hafa skýrar og læsilegar merkingar sem sýna meðal annars hvaða öryggi og hversu sterk eru fyrir hvern húshluta.
Lekastraumsrofinn
Eitt helsta öryggistæki rafkerfisins er lekastraumsrofinn. Ef útleiðsla verður í raflögn, til dæmis vegna bilunar í jarðtengdu tæki, á rofinn að slá út og rjúfa allan straum. Lekastraumsrofi kemur ekki að tilætluðum notum nema raflögnin sé jarðtengd og kanna þarf reglulega hvort hann virki með því að ýta á prófhnappinn.
Innstungur
Við sækjum rafmagn fyrir þau tæki sem við notum í innstungur (tengla). Þær ættu að vera sem
víðast í hverri íbúð, helst fleiri en ein í hverju herbergi. Innstungur þurfa að vera vel festar og tengiklær eiga að sitja tryggilega í þeim því að sambandsleysið getur valdið hita. Áríðandi er að skipta strax um brotin lok á innstungum til að varna því að heimilisfólk eða gestir komist í snertingu við rafmagn. Hægt er að fá innstungur með barnavörn og ýmsan annan búnað til að varna því að óvitar stingi hlutum í þær og skaði sig.
Ljósarofar
Á hverjum degi notum við ljósarofa til þess að kveikja og slökkva ljósin. Oft þarf að þreifa eftir rofum í myrkri. Þess vegna er afar brýnt að þeir séu vel festir, heilir og óbrotnir þannig að sem minnst hætta sé á að notandinn fái straum úr þeim. Rofar slitna með tímanum og sambandsleysi í þeim getur bæði verið óþægilegt og varhugavert.
Leiðslur og klær
Leiðslur (lausataugar) flytja rafmagnið frá innstungunum í raftækin. Stundum þarf að nota fjöltengi (fjöltengla) og þá er vert að hafa í huga að ekki er gott að hafa mörg orkufrek raftæki tengd í eitt og sama fjöltengið. Einnig er varasamt að flytja rafmagn langar leiðir með grönnum, ójarðtengdum
framlengingarleiðslum. Brotnar klær og leiðslur með skemmdri einangrun bjóða hættunni heim. Jafnframt þarf að gæta þess að raftæki sem eiga að vera jarðtengd séu tengd í jarðtengdar innstungur og jarðtengingin ekki rofin með ójarðtengdu fjöltengi eða framlengingarleiðslu. Þetta á ekki síst við um tölvur og ýmsan tölvubúnað.
Ljós og önnur raftæki
Oft má ráða af ljósum og öðrum raftækjum hvort eitthvað er athugavert við rafkerfið. Ef skipta þarf oftar um perur í einu ljósastæði en öðru getur það meðal annars bent til bilunar. Ástæða er til að minna á að röng stærð eða gerð af peru getur orsakað bruna vegna þess hita sem myndast í ljósastæðinu. Til að mynda er varasamt að nota spegilperur í ljósastæði sem ekki eru sérstaklega gerð fyrir slíkar Ef þú telur að ekki sé allt í lagi með rafmagnið á heimilinu skaltu fá löggiltan rafverktaka í lið með
Oft má ráða af ljósum og öðrum heimilistækjum hvort eitthvað athugavert er við rafkerfið.
þér til að tryggja öryggi fjölskyldunnar. Vanræksla og fúsk getur reynst dýrkeypt og valdið ómældum skaða. Auðvelt er að finna löggiltan rafverktaka á vefnum www.sart. is. Þar er einnig hægt að taka
„rafmagnsprófið“ en niðurstöður þess segja til um ástand raflagna á heimilinu. Ásbjörn R Jóhannesson
hushorn@huso.is
Húshor nið snýr aftur í næsta blaði. Lesendur Fréttatímans geta sent fyrirspurnir er varða framkvæmdir og viðhald húsa á netfangið hushorn@huso.is Húshor nið er unnið í samvinnu við Húseigendafélagið, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Samtök iðnaðarins.
KYNNIR
ÚNAR ÍBÚÐIRNAR VERÐA TILB VEMBER! TIL AFHENDINGAR Í NÓ
Allar nánari upplýsingar á www.fagraberg.is
FAGRABERG GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR FYRIR ELDRI BORGARA
Hólaberg 84, Reykjavík Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni kynnir byggingu 49 þjónustuíbúða að Hólabergi 84 í Reykjavík. Íbúðirnar verða tengdar við Menningarmiðstöðina Gerðuberg þar sem mikið og öflugt félagslíf er fyrir eldri borgara. Að auki er bókasafn staðsett í Gerðubergi sem og mötuneyti. Í nánasta umhverfi Gerðubergs er heilsugæsla, tannlæknastofa, bakarí, Fella- og Hólakirkja auk þess sem Breiðholtslaug er hinum megin götunnar.
Söluaðili: Byr fasteignasala
Sími: 483 5800 - www.byrfasteign.is
Verð frá: 65 fm íbúð, stæði í bílakjallara 22.292.000,- kr.* 90 fm íbúð, stæði í bílakjallara 30.085.000,- kr.* * Verð miðast við byggingavísitölu í apríl 2012.
Byggingaraðili:
Sveinbjörn Sigurðsson hf.
www.fagraberg.is
42
ferðir
Helgin 27.-29. apríl 2012 KYNNING
„Áhugi fólks á borgarferðum er að aukast á ný,“ segir Þorsteinn Guðjónsson, forstjóri Úrvals-Útsýnar.
Til Prag með forsetanum Þ
að er sérstaklega ánægjulegt að sjá að bæði einstaklingar og stærri hópar sækja í auknum mæli í menningartengdar borgarferðir. Við erum að bóka þessa dagana í ferð til Prag sem farin verður 16 - 20. maí í tengslum við opinbera heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar forseta. Þetta er fyrsta flug Iceland Express til Prag, en þetta er nýr áfangastaður hjá þeim og það er skemmtilegt að geta boðið upp á svona ferð í tengslum við síðustu opinberu ferð Ólafs á þessu kjörtímabili og það til Prag. Hann kemur til með að fljúga með vélinni út þannig að farþegar geta upplifað að
taka þátt í móttökuathöfninni þegar forsetinn kemur til borgarinnar. Það verður formleg móttaka og svo er að sjálfsögðu alltaf ákveðin fjölmiðlaathygli sem fylgir svona heimsókn.“ Þorsteinn bætir því við að heimsóknum af þessu tagi fylgi alltaf nokkuð sérstök stemning sem skemmtilegt sé að fá að taka þátt í. Ekki skemmi heldur fyrir að uppstigningadagur komi inn sem frídagur þessa helgi. Vorið er líka einstakur tími í þessari glæsilegu menningarborg.
Andrea Gylfa treður upp í Prag
„Í ferðinni geta farþegar einnig tekið
þátt í ákveðnum viðburðum í dagskrá forsetans og svo er Íslandsstofa með kynningu þar ytra. Ekki má heldur gleyma að Andrea Gylfadóttir mun troða upp ásamt hljómsveit frá Tékklandi. Þetta er ákaflega skemmtilegur tími í Prag og það verður alveg örugglega nóg við að vera. Við verðum með skipulagðar ferðir svo sem gönguferð um miðborg Prag með innlendri fararstjórn, skoðunarferðir og ljóst er að borgin mun iða af mannlífi þessa helgi. Til viðbótar við Prag erum við einnig að bjóða upp á borgarferðir til Berlínar og Barcelona sem eru greinilega mjög vinsælar fyrir haustið.“ KYNNING
77.600
Costa del Sol 12. maí
í 10 nætur
– ótrúleg kjör!
Heimsferðir bjóða ótrúlegt tilboð á Aguamarina íbúðarhótelinu og Hotel Amaragua þann 12. maí í 10 nætur. Önnur gisting í boði á ótrúlegum kjörum. Ath. mjög takmarkaður fjöldi herbergja og íbúða í boði – verð getur hækkað án fyrirvara.
Aguamarina *** Kr. 77.600
Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, í íbúð 10 nætur. Verð m.v. gistingu í tvíbýli kr. 91.500.
Hotel Amaragua ****
Kr. 125.300 – með hálfu fæði
Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 1 barn, 2-11 ára, í herbergi með hálfu fæði í 10 nætur. Verð m.v. gistingu í tvíbýli með hálfu fæði kr. 139.900
ENNEMM / SIA • NM52069
Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara.
frá aðeins kr.
Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Fax 595 1001 Akureyri sími: 461 1099 • www.heimsferdir.is
Almería – vinsæll áfangastaður
Þ
að sem einkennir Almería er að Spánverjar sækja mikið þangað í sumarleyfunum sínum. Þess vegna verður stemningin í bænum öðruvísi en á þessum hefðbundnu ferðamannastöðum. Þú getur virkilega upplifað ekta spænska menningu þar. Einnig er verðlagið lægra en gengur og gerist og mjög gott úrval af glæsilegum gistimöguleikum á hagkvæmu verði. Við höfum fundið fyrir því að fjölskyldur eru að panta ferðir núna í auknari mæli en áður. Oftar en ekki eru afar og ömmur með í för. Þess vegna er mikilvægt að hafa möguleika á að fá nógu stórar íbúðir svo að allir geti notið samveru á meðan á dvölinni stendur.“ Margrét bætir því við að Almería sé alveg sérstaklega fallegur strandbær þar sem bæði megi finna stóra og fallega strönd og eitt stærsta verslunarhús í
Andalúsíu. „Svo má ekki gleyma vatnsrennibrautagarðinum, sædýrasafninu, línuskautasvæðinu og fallegu smábátahöfninni sem gaman er að rölta um og skoða. Einnig er boðið upp á mjög skemmtilegar skoðunarferðir út frá Almería. Þar stendur líklega hæst heimsókn til borgarinnar Granada sem var höfðuborg Andalúsíu á tímum Mára og er ein mest heimsótta borg Spánar. Eitt helsta aðdráttaraflið í Granada er sjálf Alhambra-höllin í öllu sínu veldi. Það má kannski líka nefna að Granada er á heimsminjaskrá UNESCO. Annar vinsæll áfangastaður er svo svæðið þar sem spænsku vestrarnir voru teknir upp. Þar hefur „settið“ verið varðveitt og boðið er upp á skemmtilegar skoðunarferðir. Þarna ertu bara kominn beint í villta vestrið!“
ferð.is Ný ferðaskrifstofa á netinu
Lækkað verð til Portúgal!
8. maí
Hraðferð Taktu þátt í Hraðferð og sparaðu.
ÍSLENSKA SIA.IS FER 59534 04/12
Lækkað verð 8. maí í tvær vikur.
Praia da Falesia
Olhos de Água
Flugsæti
Flug og gisting
Flug og gisting
Portúgal
Adriana Beach
Aqua Mar
Allt innifalið! 8. - 22. maí
8. - 22. maí
Verð frá
112.450kr.
Á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í þríbýli. Innifalið: Flug, skattar og gisting. Verð m.v. 2 í tvíbýli frá 163.600 kr. með öllu inniföldu.
Verð frá
8. - 22. maí
86.900kr.
Á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð m/1 svefnh. Innifalið: Flug, skattar og gisting. Verð m.v. 2 í íbúð m/1 svefnh. frá 106.700 kr.
Verð frá
Úrval af gistingu í boði, sjá nánar á Ferð.is
fljúgðu fyrir minna
ferð.is er íslensk ferðaskrifstofa sem einungis er starfrækt í gegnum netið. Íslendingum gefst með ferð.is kostur á að kaupa ódýrar ferðir á netinu án þess að slaka á kröfum um öryggi, þjónustu og góðan aðbúnað.
69.900kr.
Flug fram og til baka með flugvallarsköttum.
ferð.is sími 570 4455
44
ferðir
Helgin 27.-29. apríl 2012
Algarve Sandstrendur og menning í bland
KYNNING
Afþreying fyrir alla fjölskylduna í Portúgal F lugið til Algarve er með þeim stystu sem völ er á frá Íslandi til að komast í sól, sem hentar barnafjölskyldum einstaklega vel,“ segir Björn Guðmundsson, markaðsstjóri Vita ferðaskrifstofu. „Algarve-héraðið býður upp á afþreyingu fyrir alla fjölskylduna. Þar eru bæði fallegar hvítar sandstrendur, djúp og rík menning, fjölbreytt mannlíf, sædýragarðar með höfrungum og sæljónum, vatnsrennibrautagarðar og svo auðvitað golf. Veðrið er eins og best væri á kosið því Atlantshafið sér fyrir þægilegri golu. Við fljúgum beint á Faroflugvöll en þaðan er stutt bæði til Albufeira og Portimao. Hér er bæði hægt að upplifa strandbæjarlíf og fara í stuttar skoðunarferðir upp í fallegu litlu fjallaþorpin í kring. Að auki er aðeins rúmlega tveggja tíma akstur til Lissabon og tveggja og hálfs tíma akstur til Sevilla. Við fáum líka oft spurninguna „eru einhverjar Hennes & Mauritz verslanir í Portúgal?“ Og svarið er já, það er glæsileg „HM“-verslun í Portimao og akstur þangað frá Albufeira tekur aðeins um 35 mínútur! Við bjóðum upp á vikulegar ferðir til Algarve sem hefjast í maí.“
Frábærir gistimöguleikar
u þig í
ETBINN ferd
Færst hefur í vöxt að fólk ferðist um í stærri hópum þar sem bæði ömmur, afar, frænkur og frændur eru með í för. Björn segir Vita bjóða upp á mikla breidd í gistimöguleikum. Bæði sé hægt að gista á hefðbundnum hótelherbergjum með hálfu eða heilu fæði nú eða leigja stórar íbúðir þar sem pláss er fyrir alla fjölskylduna saman og gestir sjá sjálfir um matseldina. Allt eftir því hvað hentar best. Fara má í skipulagðar skoðanaferðir um nágrennið en einnig er algengt að fólk leigi sér bíl og kanni svæðið upp á eigin spýtur. „Þá eru fararstjórar okkar að sjálfsögðu alltaf
Veðrið er eins og best verður á kosið í Algarve-héraðinu, hvítar strendur og fjölbreytt mannlíf.
tilbúnir til að svara spurningum og aðstoða fólk við að skipuleggja ferðirnar. Svæðið er auðvitað þekkt fyrir menningu sína og sögulegar minjar, allt frá tímum Rómverja, glæsileg hótel,frábæra matargerð og fallegar strendur,“ segir Björn.
Menning og flottar verslanir
Auk þess að flatmaga á ströndinni býður Algarve upp á fjölbreytta afþreyingu þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt
hæfi, heldur Björn áfram: „Hægt er að fara í gokart, skoða fjallabæinn Guia, sem er upphafsbær Pírí Pírí-kjúklingsins, skjótast í stórverslanir eða rölta rólega um verslanagötur Albufeira. Ekki má heldur gleyma glæsilegum golfvöllunum þar sem auðveldlega er hægt að gleyma sér á heilu og hálfu vikurnar. Vegalengdir og fjarlægðir eru heldur ekki miklar og því er hæglega hægt að fara í dagsferð til Lissabon eða Sevilla til að skoða iðandi mannlíf og menningu. Se-
villa er höfuðborg Andalúsíu á Suður-Spáni og býður bæði upp á frábært menningarlíf, sjarmerandi göngugötur og flottar verslanir. Lissabon, sem oft hefur verið kölluð Hvíta perlan í suðri er heillandi borg þar sem hægt er að skoða forna listmuni og nútímalist á söfnum á borð við Gulbenkian safnið, Nútímalistasafnið og Berardo hönnunarsafnið ásamt því að þramma um þröng steinilögð stræti, hvíla lúin bein á götuveitingahúsum og svo mætti lengi telja.“
ir.is
FERÐA LEIKUR
Skráðu þig í Netklúbb Express ferða og þú gætir unnið ferð fyrir tvo til Costa Brava!
BÓKAÐU NÚMANRKAAÐ!
Flug og gisting í viku. Dregið 15. júní.
TAK AMBOÐ SÆTAFR
HAFÐU ÞAÐ HUGGULEGT Í SUMAR TOSCANA
SÉRFERÐ
PARÍS
BORGARFERÐ
ALICANTE
SÓLARFERÐ
28. júlí–5. ágúst
23.–27. ágúst
Flogið út 26. maí
Express ferðir bjóða frábæra ævintýra- og sælkeraferð til Toscana. Þetta verður sannarlega ógleymanlega ferð. Fararstjóri verður Halldór E. Laxness sem gjörþekkir héraðið. Meðal annars verður farið til Flórens, Pisa, Lucca, Siena og Monte Carlo.
Einstök ferð með Halldóri E. Laxness sem hefur tekið á móti farþegum Express ferða í París um margra ára skeið. Kaffihúsin þrædd og dekrað við bragðlaukana út um alla borg. Fjórir frábærir dagar í hinni dásamlegu París.
Alicante er höfuðborg Costa Blanca-héraðsins og nú bjóðum við ferð á frábæru verði til þessarar paradísar sóldýrkenda. Á Alicante nýturðu lífsins, brakandi blíða alla daga, iðandi mannlíf og fjölbreytt menning.
Verð á mann í tvíbýli frá
Verð á mann í tvíbýli
Verð á mann í 7 daga frá
199.900 kr. Fullt fæði
125.900 kr.
Pueblo Acantalido Suites
87.900 kr. Netverð á mann m.v. 2 fullorðna í viku.
Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, akstur til og frá flugvelli, gisting á 4* hóteli með morgun- og kvöldverði. Skoðunarferðir og akstur. Íslensk fararstjórn allan tímann.
Sveigjanlegir greiðslumöguleikar
Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting í 4 nætur á Hotel André Latin með morgunverði, akstur til og frá flugvelli, skoðunarferðir (nema með áætlunarbíl) og íslensk fararstjórn.
Finndu okkur á Facebook!
Ármúli 7, 108 Reykjavík | expressferdir.is | sími: 5 900 100
Sjá ein n önnur f ig rá verðdæ bær m plusfer i á dir.is!
t Ó
46
bækur
Helgin 27.-29. apríl 2012
Tvær merkar ljóðaþýðingar Tvær mikilvægar ljóðabækur eru komnar út: Haldið er áfram útgáfu á þýðingum Hallbergs Hallmundssonar frá forlaginu Brú en JPV dreifir. Nú er það hinn mikilvægi bálkur Spoon River Anthology eftir Edgar Lee Masters, en hann er eitt öndvegisverka bandarískra. Hafa stök kvæði verið þýdd úr bálknum en hér er hann allur. Fyrir tveim árum kom út ljóðabálkurinn Vetrarbraut eftir Kjell Espmark, sænskt ljóðskáld og bókmenntamann, sem Njörður P. Njarðvík þýddi og Uppheimar gáfu út. Nú hefur Njörður enn bætt um betur með úrvali ljóða þessa afkastamikla ljóðskálds sem á að baki á annan tug ljóðabóka. Hefur Njörður valið úr þeim gott úrval ljóða og þýtt – eða íslenskað eins og hann kýs að kalla það. Er þetta enn einn stóráfangi í merkilegu starfi Njarðar sem þýðanda sem alltof lítið hefur farið fyrir. Skrifað í stein heitir safnið og er prýðisgott. -pbb Njörður P. Njarðvík.
Útgáfa Menningartímarit
Gyrðir vinsæll
Ljóðskáldið Gyrðir Elíasson fer beint í þriðja sæti metsölulista Eymundsson með ljóðabók sína Hér vex enginn sítrónuviður. Bókin er uppseld hjá útgefanda.
Glás af kiljum Þeir stækka bunkarnir í bókabúðum af endurútgáfum í kilju: Íslenskur aðall er kominn út í röðinni Íslensk klassík með formála Péturs Gunnarssonar. Þegar öllu er á botninn hvolft heitir saga eftir Alan Bradley sem kom út í fyrra, athyglisverð tilraun til að hleypa nýjum hugmyndum inn í heim reyfaranna. Karl Emil Gunnarsson þýddi. Aðdáendur Dorothy Koomson geta glaðst því þriðja verk hennar er komið á íslensku í kilju, Konan sem hann elskaði áður, en fyrri bækur hennar hafa notið vinsælda: Góða nótt, yndið mitt, Dóttir hennar, dóttir mín og Mundu mig, ég man þig. Halla Sverrisdóttir þýðir. Hann telur sig besta sakamálahöfund heims og ný saga hans í kilju heitir Feluleikur. Maðurinn er James Patterson og hér vinnur hann með Michael Ledwidge. Magnea Mattíasdóttir þýðir.
James Patterson er vinsælasti glæpasagnahöfundur heims. Ljósmynd/Nordic Photos Getty Images
Ritdómur Korter
Spássían í vorbúningi Bókmennta og menningarritið Spassían er komið út, skartar karlmanni á forsíðu en er að stórum hluta skrifað af konum undir ritstjórn þeirra Auðar Aðalsteinsdóttur og Ástu Gísladóttur. Forvitnum lesendum skal þetta sagt: Heftið er 60 síður, stútfullt af efni og kostar litlar 890 krónur. Það mun fást í öllum skárri bókaverslunum og á skilið góða dreifingu. Nú vantar það lesendur. Það er eitt af fáum tímaritum um menningu sem í boði er á skerinu og því brýnt að það haldist á lífi. Margt er hér forvitnilegt: Af viðtölum í lengri kantinum má nefna myndskreytt samtal við Hrafnhildi Arnarsdóttur myndlistarkonu um feril hennar og verk, langt samtal við Steinar Braga um aðferðir hans í vinnu og almenn viðhorf. Samtal við Gunnhildi Hauksdóttur um Nýlistasafnið, sögu þess og stefnu. Þá kemur við sögu Helena Stefánsdóttir kvikmyndahöfundur með meiru sem segir frá ferli sínum, verkum og framtíðarverkefnum. Fjöldi ritdóma er í heftinu um nýlegar bækur: Flestir eru vel studdir skoðunum og rökum, aðrir styttri og ágripskenndari eins og vill vera. Ritin sem fá lestur eru: Hollywood eftir Bukowski, Birtan er brothætt eftir Njörð P. Njarðvík, Gestakomur í Sauðlauksdal eftir Sölva Sveinsson þar sem einnig er tæpt á Jóni Ófeigs Sigurðssonar, Það sem ég átti að segja næst eftir Ingunni Sædal, Rekferðir Guðna Elíssonar rekur Hermann Stefánsson og svo er farið um Bernskumyndir Sigurðar Pálssonar. Þá er í heftinu yfirlitsgrein um barna- og unglingabækur eftir Helgu Birgisdóttur. Önnur miðlunarform skáldskapar fá sitt rými: Þorgeir Tryggvason fjallar um nýlegar absúrdsýningar leikhúsa og leikflokka, ræðir um þýðingar á óperutextum. Auður Aðalsteinsdóttir spjallar um barnasýningar vetrarins. Þá er opnugrein um persónulega hliðartexta í prentuðumbókum. Af lengri sértækum greinum má nefna hugleiðingar um blekkingarleik textans eftir ónefndan. Ásta Gísladóttir skrifar um skáldsöguna Picnic at Hanging Rock, Gunnar Th. Eggertsson skrifar um stafrænar breytingar á eldri kvikmyndum út frá endurútgáfum á Star Wars-bálknum og Emil Örvar Petersen fjallar um verk Gaiman, American Gods. Allt er þetta fróðlegt og góð fylling í huglægt gap hins ógurlega umræðuskorts sem oft er kvartað yfir, líka hér. En að því verður vikið síðar í þessum dálki, til dæmis að viku liðinni, lesandi kær. -pbb
Korter er þægileg afþreying og er til vitnis um að hér er kominn á svið höfundur sem gæti náð góðri hylli og gefur vonir um aukinn þroska og jafnvel með tíð og tíma stærri og tíðindameiri verkefni.
Saga fjögurra ungra kvenna
F
b ó k a b ú ð f o r l a g s i n s
Fiskislóð 39
Opið alla virKa daga
kl.
10–18
Og laugardaga
kl. 10–14
Kaffi á könnunni og næg bílastæði
Korter Sólveig Jónsdóttir Handtöskusería, MM, 358 síður, 2012.
ljótt talið hafa komið út hartnær þrír tugir bóka frá áramótum, rit af ýmsu tagi, glæsilegur bunki af ljóðabókum, reyfarar í kiljum til vorog sumarlesturs, ljósmyndabækur og monografar um listamenn, jafnvel bækur fyrir börn á ýmsum aldri. Af auglýsingum má ráða að síðvetrartíminn sé virkur neyslutími. Nýlega er lokið Bókamarkaði, bókasöfn eru að marka sér vettvang í vetrarlok og hnykkt er á hinni hefðbundnu sumargjöf, þá eru framundan fermingar og giftingar þar sem bækur eru til gjafa. Fátt er nýrra prósaverka á þessum lista, þó kom út frumraun ungs höfundar á dögunum, þaulmenntuð ung blaðakona sendi frá sér skáldsögu, Korter. Sólveig Jónsdóttir heitir hún og hefur í kynningum lýst tildrögum verksins, er komin á veg með sína næstu sögu. Korter hefur að miðdepli kaffihús en þar starfar ein af fjórum ungum konum sem sagan greinir frá. Hinar þrjár söguhetjurnar tengjast svo óbeint þessu lími. Sólveig er að segja sögu ungra kvenna og lýsir stuttum tíma í lífi þeirra, en um leið er brugðið upp forsögu þeirra, jafnvel seilst aftur í sögu foreldra, afa og ömmu. Sögur kvennanna fjögurra liggja óbeint saman en eru fleygaðar í löngum köflum. Hefði raunar mátt fleyga þær smærra, lesandi saknar þess að geta ekki fylgt þeim samferða. Sagan hefur í upphafi á sér blæ áhyggjulausra kennderísa og sambandssagna, en vindur upp á sig og verður er á líður tilraun til dýpri persónulýsinga. Stílsniðið er aðgengilegt, stundum
nokkuð klisjukennt, lýsingar á fötum, heimilishögum, tilfinningaróti. Höfundurinn ætlar sér ekki um of en gefur víða sannverðuga mynd af einstaklingum í ölduróti. Sólveig hefur gott auga, skrifar látlausan stíl, er sannfærandi í samtölum og skyggnist dýpra en ætla mætti er á líður. Hún er gamansöm, er íronísk víða og fyndin. Tónlistarsmekkur persónanna er nokkuð aldraður miðað við uppgefinn aldur, líkast til ræður þar sýnilegur áhugi höfundar á tónlist. Korter er þægileg afþreying og er til vitnis um að hér er kominn á svið höfundur sem gæti náð góðri hylli og gefur vonir um aukinn þroska og jafnvel með tíð og tíma stærri og tíðindameiri verkefni. Kostir verksins eru ótvírætt viljinn til að greina persónur og íhuga þroska þeirra, þó sagan sé sett í nokkuð stíft mót skvísubókanna sem hafa verið vinsælar lengi meðal lessólginna kvenna sem vilja meira kjöt á beinin, ríkari samtímatilfinningu en boðið er upp á í Rauðu ástarsögunum. Það er því ástæða til að bjóða Sólveigu velkomna á ritvöllinn og óska henni tíma til frekari skrifta svo sem hugur henni býður.
Bækur
Páll Baldvin Baldvinsson pbb@frettatiminn.is
HJÓLAÐU úT Í sUMARIÐ NÁÐU ÁRANGRI. ALLT SeM þÚ þARFT FyRIR þIG.
HJÓLADEILDIn ER Í HOLTAGÖRÐUM.
ÍSLENSKA SIA.IS UTI 59527 04/12
SUMARIÐ eR TÍMI ÚTIvISTAR OG HReyFINGAR. þÚ FÆRÐ ALLAR TeGUNDIR ReIÐHjóLA, HjóLAFATNAÐAR, HjÁLMA OG AUKAHLUTA Í ÚTILÍF.
VERÐ: 26.990 kR.
VERÐ: 26.990 kR.
VERÐ: 29.990 kR.
VERÐ: 29.990 kR.
VERÐ: 34.990 kR.
JAMIS LAdy Bug 12" barnahjól.
JAMIS HOT ROd 12" barnahjól.
JAMIS MISS dAISy 16" barnahjól.
JAMIS LASER 1.6 16" barnahjól.
JAMIS LASER 2.0 20" barnahjól. Með fótbremsu.
VERÐ: 44.990 kR.
VERÐ: 49.990 kR.
VERÐ: 49.990 kR.
VERÐ: 59.990 kR.
VERÐ: 59.990 kR.
JAMIS X 20 20" Barnahjól. Álstell. 6 gírar.
JAMIS X 24 24" barnahjól. Álstell. 14 gírar.
JAMIS XR 26" fjallahjól. 21 gír. Einnig til í unglingastærðum.
JAMIS TRAIL X1 26" fjallahjól. Álstell, framdempari, 21 gír. Einnig til í unglingastærðum.
JAMIS TRAIL X1 26" fjallahjól. Álstell, framdempari, 21 gír. Einnig til í unglingastærðum.
NÁÐU ÁRANGRI. ÚTILÍF – HOLTAGÖRÐUM. GLÆSIBÆ. KRINGLUNNI. SMÁRALIND. WWW.UTILIF.IS
48
heilabrot
Helgin 27.-29. apríl 2012
Spurningakeppni fólksins
Sudoku
2 7
Spurningar
4
2. Hvað heitir höfuðborg Hvíta Rússlands? 3. Hver af eftirtöldum fimm leikmönnum skoraði ekki mark í 2-2
1
Iniesta, Ramires og Torres.
Ólafur Pálsson,
5. Hver leikstýrir kvikmyndinni Falskur fugl sem nýbúið er að taka? 6. Hver sigraði í fyrri umferð frönsku forsetakosninganna?
1. Níu.
2. Minsk.
3. Messi.
7. Hvar sagði sveitarstjórinn upp í síðustu viku vegna persónu-
2. Kraká.
4. Engri.
8. Hvað heitir sonur Egils Helgasonar?
4. Einum.
9. Hvaða ástralska kvikmyndastjarna er á leið til landsins í júlí?
5. Mikael Torfason.
6. Veit það ekki.
10. Hvaða viðburði stýrir Hrefna Haraldsdóttir?
6. Le Pen.
7. Árborg.
11. Eftir hvern er leikritið Afmælisveislan sem Þjóðleikhúsið
7. Kópavogi.
legra ástæðna?
frumsýnir um helgina?
9. Ekki hugmynd. 10. Listahátíð í Reykjavík.
11. Veit það ekki.
11. Harold Pinter.
14. Scarlett Johanssen. 15. Róm.
15. Sarajevo.
Anna Svava skorar á Hugleik Dagson, myndasögumann.
7 4 6 2 8 9
8
2 4
8 rétt.
vikunni?
3
3
5
14. Beyoncé.
15. Í hvaða borg var Angelina Jolie gerð að heiðursborgara í
5 rétt.
13. Örkin hans Nóa.
People?
Sudoku fyrir lengr a komna
4
12. Stan Lee.
14. Hver er fallegasta kona heims árið 2012 að mati tímaritsins
7 6
2
10. Listahátíð í Reykjavík.
The Hulk sem fylla flokk The Avengers? sem hann ætlar að taka upp að hluta til á Íslandi?
13. Ekki hugmynd.
9. Russell Crowe.
13. Á hvaða biblíusögu byggir Darren Aronofsky kvikmynd sína
12. Veit það ekki.
8. Kári Egilsson.
12. Hvaða myndasöguhöfundur á heiðurinn af Iron Man, Thor og
2 1 4 9
8
krossgátan
5 9
3 9 1 2
Svör: 1. 15, 2. Minsk, 3. Messi, 4. 3 (1916 (Berlín), 1940 (Tókýó, Helsinki), 1944 (London)), 5. Þór Ómar Jónsson, 6. Francois Hollande, 7. Í Strandabyggð, 8. Kári, 9. Russel Crowe, 10. Listahátíð í Reykjavík, 11. Harold Pinter, 12. Stan Lee, 13. Sögunni um Örkina hans Nóa, 14. Beyoncé, 15. Í Sarajevo, höfuðborg Bosníu og Hersegóvínu.
8. Kári.
3. Messi.
4 2
framkvæmdastjóri
1. Tólf.
9
3
styrjalda?
5. Þór Ómar Jónsson.
7
8
4. Hvað hefur mörgum Ólympíuleikum verið frestað vegna
leikkona
4 6
jafntefli Barcelona og Chelsea á þriðjudag? Messi, Busquets,
Anna Svava Knútsdóttir,
5
4 5
1. Hvað voru dómarar í Landsdómi margir?
7
6 7 8 7
ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni. 83
SPIL
SÁR
KLÍGJA
VEIÐI
HLJÓÐFÆRI
RÓA
ALÞÝÐU
NÁM
ELFUR HÚÐPOKI ÞVAÐUR LAGNI LIÐUGUR
TILVIST
HAFGÚA
FLAGA
HOLA
FRÉTT
RÍSA
UTANHÚSS
LÓFATAK
FÆÐA
HRÍSLUSKÓGUR
TEMJA
POT
TREYSTA
PILAR
PLANTA
TVEIR EINS
LEYSIR
www.noatun.is
GABBA
REIKA
EKKI
EYJA
GARGA
ÓGREITT
OT
NUDD
TÍSKU
ÁVÖXTUR
... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*
SPÝTA
UMFRAM
OPINBER GJÖLD
ÍLÁT
VERST
SKIPAÐ NIÐUR
SVÍN
BARRTRÉ
SKREF
DRYKKJARÍLÁT
STARTA
HELGUN
FUGL
LJÓMI
ÓHREINT VATN
FANGI
SKYLDIR
ÞUNGI
NEGLA
SUÐ
JURT
VANGI
SKAMMSTÖFUN
HALD
AKUREYRI
DUNDA
TALA
FLANA PLÁSS
ORÐRÓMUR
ERTING
ÓBEIT BÁS
TIL
TVEIR EINS
GOÐ
FLOKKA
KORNABARN
REMMUJURT
MEIÐSLI ENN LENGUR
SNYRTA
KYRRÐ
SVÖRÐ
KLÆÐALAUS STRIT
Í RÖÐ
NABBI SAMHYGÐ
BREIÐUR FJÖRÐUR *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011
ÞAKBRÚN
KLAKI
Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt
67%
ER
STOPP
JAFNVEL
ÚRGANGUR
Í Minju finnur flú fallega hönnun og gjafvörur fyrir öll tækifæri
Hani, krummi, hundur, svín Veggskraut með 4 snögum. Kr. 11.900,-
Eilíf›ardagatal frá MoMA
Stær›fræ›in
Klukka með stærðfræðipælingum Kr. 9.700,-
„Veld‘›érnef“
Rammaklukka
Einstök hönnun frá nútímalistasafni New York borgar. Aðeins kr. 8.400,-
Settu fjöldskyldumyndirnar í klukkuna. 2 litir, svart og silfurgrátt. Kr. 3.200,-
High Heel kökuspa›i
Steyptu ísköld staup úr köldum klaka!
High Heel kökuspaði. Kr. 2.990,-
Klakastaup Klakaform til að steypa klakastaup. Kr. 2.190,-
Stóra tímahjóli›
KRAFTAVERK
Partýglös. 24 glös í pakka. kr. 1.580,-
3 litir, svart, brons og hvítt. Kr. 18.600,Espresso mál.....kr. 2.100,Lítið mál............kr. 2.290, Miðlungs mál....kr. 2.490,Stórt mál...........kr. 2.690,-
KeepCup kaffimál Margar stærðir og litir!
Úrval af nýstárlegum klukkum!
Kjarnapú›ar Fylltir kirsuberjakjörnum, hitaðir í örbylgju til að lina bólgna og stífa vöðva. Kr. 3.900,EF 24 -105 mm
Linsukrús Kaffikrús í dulargervi. Kr. 2.490,-
Rjómaferna „Half pint“ glerkanna Undir kaffirjóma. Kr. 3.390,-
Magnet vasar Mögnuð borðskreyting. 5 í pakka. Kr. 6.900,-
Palletta Lítið „vörubretti“ undir heita potta. Kr. 2.290,-
Fálkapeysa Handprjónuð peysa úr léttlopa. Kr. 29.900,-
Kríur Sjalflímandi veggskraut (3 saman) Kr. 3.500,-
SKÓLAVÖR‹USTÍG 12 • SÍMI 578 6090 • www. minja.is
sjónvarp
Helgin 27.-29. apríl 2012
Föstudagur 25. apríl
Föstudagur RUV
20.10 Útsvar Úrslitaþáttur spurningakeppni sveitarfélaga.
20:10 American Idol (31/40) Úrslitaslagurinn heldur áfram í American Idol og aðeins sex bestu söngvararnir eru eftir. Keppendur þurfa því að leggja enn harðar að sér allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
Laugardagur 4
22:35 Bourne Supremacy Stórgóð spennumynd um ólíkindatólið Jason Bourne. Myndin er byggð á samnefndri sögupersónu Roberts Ludlum. allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
20:25 Eureka (16:20) 4 Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst.
Sunnudagur
21.15 Átjánda öldin með Pétri Gunnarssyni (1:4) Pétur Gunnarsson rithöfundur rifjar upp þá öld sem vafalaust er sú versta í íslenskri sögu; átjándu öldina.
21:00 Law & Order (7:22) Sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York borg.
STÖÐ 2
Laugardagur 26. apríl RUV
STÖÐ 2
Sunnudagur RUV
08.00 Morgunstundin okkar Lítil 08.00 Morgunstundin okkar Poppý 07:00 Strumparnir / Lalli / 07:00 Barnatími Stöðvar 2 /08:15 prinsessa/ Sæfarar / Kioka/Snillkisukló (33:52 / Stella og Steinn (5:26 Stubbarnir / Algjör Sveppi / Oprah S/08:55 Í fínu formi /09:10 ingarnir/kotta skrímsli /Spurt og Brunabílarnir / Waybuloo / Doddi litli / Disneystundin /Finnbogi og Felix / Bold and the Beautiful /09:30 Docsprellað/Engilbert ræður/Teiknum Sígildar teiknimyndir / Gló magnaða og Eyrnastór / Lína langsokkur tors (59/175) /10:15 Hell's Kitchen dýrin / Kafteinn Karl/Nína Pataló / 10.13 Hérastöð (13:26) 09:25 Latibær (10/15) /11:00 Human Target/11:50 Skoltur skipstjóri/ Grettir /Geimver10.25 Alla leið (2:5) 09:40 Lukku láki Spurningabomban / 12:35 Nágrannar urnar 11.20 Landinn 10:05 Grallararnir 13:00 Dragonball: Evolution 10.20 Skólahreysti 11.50 Djöflaeyjan 10:30 Hvellur keppnisbíll 14:35 Friends (13/24) 12.10 EM í knattspyrnu (6:8) 12.30 Silfur Egils 10:45 Tasmanía 15:05 Tricky TV (17/23) allt fyrir áskrifendur allt fyrir áskrifendur 12.40 Útsvar 13.50 Heimur orðanna – Babel (1:5) 11:10 Ofurhetjusérsveitin 15:30 Sorry I've Got No Head 13.40 Kiljan 14.50 Eugéne og Berenice: Frum11:35 Njósnaskólinn 16:00 Barnatími Stöðvar 2 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14.25 Ýta-Pása-Spila kvöðlar í ljósmyndun 12:00 Bold and the Beautiful 17:05 Bold and the Beautiful 15.25 Óskar og Jósefína 15.50 Af himnum ofan 13:45 American Idol (31/40) 17:30 Nágrannar 16.50 Bille August 17.20 Táknmálsfréttir 15:10 The Block (4/9) 17:55 The Simpsons (12/22) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Skellibær (29:52) 16:00 Sjálfstætt fólk (27/38) 18:23 Veður 17.30 Óvænt heimsókn (2:5) 17.40 Teitur (32:52) 16:40 Íslenski listinn 18:30 Fréttir Stöðvar 2 4 5 6 4 5 6 18.00 Ólympíuvinir (2:10) 17.50 Pip og Panik (11:13) 17:05 ET Weekend 18:47 Íþróttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 17.55 Espen og kóparnir 17:55 Sjáðu 18:54 Ísland í dag 18.54 Lottó 18.25 Basl er búskapur (7:7) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:11 Veður 19.00 Fréttir 19.00 Fréttir 18:49 Íþróttir 19:20 The Simpsons (5/22) 19.30 Veðurfréttir 19.30 Veðurfréttir 18:56 Lottó 19:45 Týnda kynslóðin (32/32) SkjárEinn 19.40 Ævintýri Merlíns (2:13) 19.40 Landinn 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 20:10 American Idol (31/40) 06:00 Pepsi MAX tónlist 20.30 Alla leið (2:5) 20.15 Höllin (14:20) 19:29 Veður 22:20 Kick Ass 08:00 Dr. Phil (e) 5 6 21.35 Athvarf englanna 21.15 Átjánda öldin með Pétri Gunn19:35 Robots 00:15 Catacombs 08:45 Dynasty (21:22) (e) Ung írsk kona flýr ólguna heima arssyni (1:4) 21:05 Love Happens 01:55 Quarantine 09:30 Pepsi MAX tónlist fyrir og yfirvofandi hjónaband 21.55 Sunnudagsbíó - Höfundur 22:35 Bourne Supremacy 03:25 The Condemned 12:00 Solsidan (2:10) (e) og fer til Spánar á fjórða áratug karrípylsunnar 00:25 Come See The Paradise 05:15 Friends (13/24) 12:25 Pepsi MAX tónlist síðustu aldar. 23.40 Silfur Egils 02:35 Rachel Getting Married 05:40 Fréttir og Ísland í dag 16:05 Girlfriends (6:13) (e) 23.10 Gefðu duglega á kjaft 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 04:25 1408 16:25 Britain's Next Top Model (7:14) 00.50 Spólað til baka 17:15 Dr. Phil 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18:00 Hæfileikakeppni Íslands (4:6) SkjárEinn 07:00 Þór - Grindavík 10:10 Spænsku mörkin 18:50 The Good Wife (13:22) (e) 06:00 Pepsi MAX tónlist 17:45 Spænsku mörkin 10:40 Barcelona - Chelsea 19:40 America's Funniest Home 11:50 Dr. Phil (e) SkjárEinn 18:15 Valencia - At. Madrid 12:25 Þorsteinn J. og gestir Videos 14:05 Dynasty (21:22) (e) 06:00 Pepsi MAX tónlist 20:00 Meistaradeild Evrópu 12:45 Meistaradeild Evrópu 20:05 Got to Dance (9:15) 14:50 90210 (13:22) (e) 12:30 Dr. Phil (e) 20:30 La Liga Report 13:15 L.A. Lakers - Oklahoma City 20:55 Minute To Win It 15:40 Britain's Next Top Model (7:14) 13:15 Dr. Phil (e) 21:00 Evrópudeildarmörkin 15:05 Valencia - At. Madrid 21:40 Hæfileikakeppni Íslands (5:6) 16:30 Once Upon A Time (17:22) (e) 14:00 Dynasty (20:22) (e) 21:30 Þór - Grindavík allt fyrir áskrifendur 16:50 Evrópudeildarmörkin allt fyrir áskrifendur 22:15 Mobbed (5:11) Í þætti kvölds17:20 Franklin & Bash (3:10) (e) 14:45 Got to Dance (9:15) (e) 23:15 UFC 115 17:20 Þór - Grindavík 5 6 ins er fylgst með manni sem 18:10 Unforgettable (1:22) (e) 15:35 Mobbed (5:11) (e) 19:05 No Crossover: The Trial offréttir, Allenfræðsla, Iverson fréttir, fræðsla, sport og skemmtun sport og skemmtun gerir tilraun til að sættast við 19:00 Girlfriends (8:13) 16:25 Hæfileikakeppni Íslands (5:6) ( 20:35 La Liga Report bróður sinn með hjálp hundruða 19:20 Solsidan (2:10) (e) 17:15 The Firm (9:22) (e) 23:40 Bernard Hopkins - Chad Daw 15:30 Sunnudagsmessan aukaleikara. 19:45 America's Funniest Home 18:05 Girlfriends (7:13) 16:50 Bolton - Swansea 23:05 Once Upon A Time (16:22) (e) Videos (3:48) (e) 18:25 Necessary Roughness (3:12) (e) 18:40 Newcastle - Stoke 23:55 Franklin & Bash (3:10) (e) 20:10 Titanic - Blood & Steel (3:12) 19:15 Minute To Win It (e) 4 5 6 4 Law & Order (7:22)5 6 20:30 Football League Show 00:45 Saturday Night Live (16:22) 21:00 20:00 America's Funniest Home Videos allt fyrir áskrifendur 10:05 Premier League Review 21:00 Premier League Preview 01:35 Jimmy Kimmel (e) 21:50 The Walking Dead (13:13) 20:25 Eureka (16:20) 11:00 Man. Utd. - Everton 21:30 Premier League World 02:20 Jimmy Kimmel (e) 22:40 Blue Bloods (11:22) (e) 21:15 Once Upon A Time (17:22) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:50 Premier League World 22:00 Man United Chelsea, 1999 03:05 Whose Line is it Anyway? 23:30 Californication (8:12) (e) 22:05 Saturday Night Live (17:22) 13:20 Premier League Preview allt fyrir áskrifendur 22:30 Premier League Preview 03:30 Smash Cuts (52:52) (e) 00:00 The Defenders (4:18) (e) 22:55 Ghostbusters 2 (e) 13:50 Swansea - Wolves 23:00 Aston Villa - Bolton 03:55 Pepsi MAX tónlist 00:45 The Walking Dead (13:13) (e) 00:45 Jimmy Kimmel (e) 16:15 Norwich - Liverpool 01:35 Whose Line is it Anyway? (6:42) 02:15 Whose Line is it Anyway? (5:42) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:30 Stoke - Arsenal 02:00 Pepsi MAX tónlist 02:40 Real Hustle (13:20) (e) SkjárGolf 4 5 6 20:20 Wigan - Newcastle 03:05 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 22:10 Sunderland - Bolton 08:00 He's Just Not That Into You 08:10 Zurich Classic 2012 (1:4) 00:00 Everton - Fulham 10:05 Rachel Getting Married 11:10 Golfing World 09:05 Date Night allt fyrir áskrifendur 14:00 He's Just Not That Into You 4 510:30 Gray Matters 6 12:00 Zurich Classic 2012 (1:4) 08:20 The Truth About Love SkjárGolf 16:05 Rachel Getting Married allt fyrir áskrifendur 15:00 Champions Tour - Highlights 10:00 Reality Bites 12:05 Babe fréttir, fræðsla, sport og skemmtun allt fyrir áskrifendur06:00 ESPN America 20:00 Post Gra 16:00 Zurich Classic 2012 (1:4) 12:00 Akeelah and the Bee 14:00 Date Night 08:00 Golfing World 22:00 An American Crime fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:00 Zurich Classic 2012 (2:4) 14:00 The Truth About Love 16:00 Gray Matters 08:50 Zurich Classic 2012 (2:4) 00:00 Pledge This! fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 22:00 Inside the PGA Tour (17:45) 16:00 Reality Bites 18:00 Babe 11:50 Champions Tour - Highlights 02:00 First Born 22:25 PGA Tour - Highlights (15:45) 18:00 Akeelah and the Bee 20:00 Magnolia 12:45 Inside the PGA Tour (17:45) 04:00 An American Crime 23:20 20:006 Spider-Man 3 23:05 The Hangover 4 ESPN America 5 13:10 Zurich Classic 2012 (2:4) 06:00 Balls of Fury 22:15 Forgetting Sarah Marshall 00:40 Unknown 16:10 Golfing World 4 00:05 No Country for Old Men 02:05 Chestnut: Hero of Central Park 17:00 Zurich Classic 2012 4 5 (3:4) 6 02:05 The Hoax 04:00 The Hangover 22:00 LPGA Highlights (7:20) 04:00 Forgetting Sarah Marshall 06:00 Gran Torino 23:20 Golfing World 06:00 Liar Liar 00:10 ESPN America 15.50 Leiðarljós 17.15 Smælki (3:26) 17.20 Leó (27:52) 17.23 Músahús Mikka (78:78) 17.50 Galdrakrakkar (49:51) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Lone Scherfig 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar 21.20 Ótemjan (Wild Child) Uppreisnargjörn prinsessa á Malibu-strönd er send í strangan breskan heimavistarskóla. 23.00 Barnaby ræður gátuna – Tímaritið 00.40 Ráðningarstofan 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Fylgstu með í símanum Fjölbreytt úrval hágæða IP myndavéla með frábærum myndgæðum. Þú getur sótt myndir beint í símann eða spjaldtölvuna. Hringdu núna í 570 2400 eða kynntu þér málið á oryggi.is.
Sími 570 2400 · oryggi.is Stöndum vaktina allan sólarhringinn Apple
PIPAR\TBWA • SÍA • 120624
50
sjónvarp 51
Helgin 27.-29. apríl 2012
27. apríl
í sjónvarpinu Alcatr az
STÖÐ 2 07:00 Stubbarnir / Villingarnir / Hello Kitty / Ævintýraferðin / Algjör Sveppi, Dóra könnuður, UKI, Mörgæsirnar frá Madagaskar, Mamma Mu / Pétur og kötturinn Brandur / Maularinn / Histeria! / Scooby Doo / Krakkarnir í næsta húsi 12:00 Nágrannar 13:40 American Dad 14:00 Friends (8/24) allt fyrir áskrifendur 14:25 American Idol (32/40) 15:10 Týnda kynslóðin (32/32) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 15:35 Hannað fyrir Ísland (6/7) 16:20 Mad Men (3/13) 17:10 Mið-Ísland (6/8) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 4 19:40 Sjálfstætt fólk (28/38) 20:20 The Mentalist (18/24) 21:05 Homeland (8/13) 21:55 Boardwalk Empire (11/12) 22:55 60 mínútur 23:40 The Daily Show: Global Edition 00:05 Smash (8/15) 00:50 Game of Thrones (4/10) 01:45 V (10/10) 02:30 Supernatural (11/22) 03:10 The Event (7/22) 03:55 Medium (7/13) 04:40 The Mentalist (18/24) 05:25 Fréttir
Góð hugmynd í hlekkjum
Fyrsti og mögulega eini árgangur spennuþáttanna Alcatraz eru að renna sitt skeið á Stöð 2. Áhorfið ytra hefur ekki staðist væntingar Fox-sjónvarpsstöðvarinnar; hefur farið þverrandi og náði botninum þegar lokaþátturinn fór í loftið í Bandaríkjunum. Framleiðandi þáttanna vill ekki meina að áhorfstölurnar séu skelfilegar en hallast þó frekar að því að eltingaleik löggunnar Rebeccu, myndasögunördsins Soto og hins eitilharða Hauser sé lokið. Þetta er frekar fúlt þar sem Alcatraz hefði átt að geta orðið eitthvað annað og betra og hálfpartinn vonar maður að fólkið sem stendur að þáttunum fái annað tækifæri til þess að sanna sig. Það er bara eitthvað ómótstæðilegt við þá pælingu að hinu alræmda fangelsi á Alcatraz5
6
5
6
09:50 Real Madrid - Sevilla 12:00 Valencia - At. Madrid 13:45 Evrópudeildarmörkin 14:15 Guru of Go 15:10 Real Madrid - Bayern München 16:55 Þorsteinn J. og gestir 17:15 Real Madrid - Sevilla allt fyrir áskrifendur 19:00 Grindavík - Þór B 21:00 Rayo - Barcelona fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 22:45 NBA 2011/2012 - Playoff Games 01:45 Grindavík - Þór
4
10:00 Stoke - Arsenal 11:50 Premier League World 12:20 Chelsea - QPR 14:45 Tottenham - Blackburn allt fyrir áskrifendur 17:00 Sunnudagsmessan 18:20 Norwich - Liverpool fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 20:10 Sunnudagsmessan 21:30 Swansea - Wolves 23:20 Sunnudagsmessan 00:40 Chelsea - QPR 4
SkjárGolf 06:00 ESPN America 06:30 Zurich Classic 2012 (3:4) 10:45 Golfing World 11:35 Zurich Classic 2012 (3:4) 16:35 Inside the PGA Tour (17:45) 17:00 Zurich Classic 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Ryder Cup Official Film 2010 00:05 ESPN America
5
6
eyju hafi í raun verið lokað árið 1963 vegna þess að allir sem þar dvöldu, fangar og starfsfólk, hurfu sporlaust. Enn betra er svo auðvitað að þau snargeðbiluðu og morðóðu ógeð sem geymd voru í fangelsinu skuli skyndilega skjóta upp kollinum árið 2012, eins og ekkert hafi í skorist, og taka upp fyrri iðju við að koma fólki fyrir kattarnef með ýmsum skemmtilegum aðferðum. Einhvern veginn tókst aðstandendum þáttanna þó ekki að spinna hugmyndina áfram og halda dampi þannig að um miðbik þáttaraðarinnar var þetta orðið óttalega staglkennt og hver þáttur í raun of laustengdur heildinni og rammasögunni til þess að áhorfendur neyddust til að sverja þáttunum hollustu.
Sárast þykir mér síðan að horfa upp á góðkunningja minn, Sam Neill, vandræðalega blæbrigðalítinn í hlutverki Hausers. Þessi fíni leikari er eiginlega alveg marflatur en hefur þó glatt mann með því að skjóta einhvern miskunnarlaust í haus eða fót í þriðja hverjum þætti eða svo. Vona bara að hér sé efniviðnum um að kenna en ekki að þessi flotti leikari sé jafn heillum horfinn og þessir þættir. Þórarinn Þórarinsson
52
bíó
Helgin 27.-29. apríl 2012
Bíódómur The Cabin in the Woods
Í skóginum stóð kofi einn ...
... sátu við gluggana tæknilúðar tveir og sendu ógeðslega uppvakninga og aðra óværu á kannabisreyktan lúða, ljóshærða lauslætisdrós, gáfumenni, stæðilegan íþróttamann og góða stúlku sem kemst eins nálægt því að vera hrein mey og mögulegt er á vorum síðustu, verstu og klámvæddu tímum. Söguþráður hryllingsmyndarinnar The Cabin in the Woods er eitthvað á þessa leið og óneitanlega hljómar þetta kunnuglega en handritshöfundarnir, Joss Whedon og Drew Goddard, bregða hressilega á leik og flippa
ærlega út innan staðlaðs ramma unglingahrollvekjunnar. Unga fólkið fer saman í óbyggðaferð og heldur til í frekar óhugnanlegum kofa en allt umhverfi hans bendir til þess að þau séu snarfeig. Þau brjóta síðan öll boðorð hryllingsmyndanna og gerast réttdræp fyrir kynlíf, drykkju og fíkniefnaneyslu. Ljóskan er þannig rétt búin að bera brjóst sín þegar morðóðar zombíur rísa upp úr jörðinni og saga af henni hausinn. Síðan ganga illfyglin á línuna, einörð og einbeitt í viðleitni sinni við að koma unga fólkinu í snatri til
Sagan er alveg snarklikkuð en í raun samt ekkert bilaðri en gengur gerist í unglingahryllingi. Styrkur The Cabin in the Woods liggur ekki síst í því að hún tekur sig ekki alvarlega sem felur samt í sér ákveðna þversögn þar sem sú hryllingsmynd sem tekur sig alvarlega hlýtur alltaf
Aðrir miðlar: Imdb: 7.0, Rotten Tomatoes: 68%, Metacritic: 58%
toti@frettatiminn.is
og þeir sem mæla með henni telja hana eiga erindi við gerendur og fórnarlömb eineltis og ekki síður en þá sem standa aðgerðarlausir hjá og leyfa ofbeldinu að grassera. Bully þykir nefnilega hugvekjandi í ömurleika sínum og er líkleg til þess að vekja fólk til meðvitundar um hversu djúpt einelti ristir.
Klækjarefurinn Loki ætti að vera flestum Íslendingum sem hlunkast hafa í gegnum skyldunám vel kunnur en þessi vandræðagemlingur í Ásgarði átti með vélum sínum drjúgan þátt í ógæfunni sem dundi yfir goðin í Ragnarökum. Í ofurhetjuveislunni The Avengers herjar Loki með hyski sínu á mannheima og þá dugir ekkert minna en að þjappa saman nokkrum helstu hetjum Marvelheimsins til þess að hrinda áhlaupi hins illa.
Aðrir miðlar: Imdb: 6.8, Rotten Tomatoes: 88%, Metacritic: 74%
Jane Eyre
Sænski leikstjórinn Lasse Hallström (Chocolat, The Cider House Rules, My Life as a Dog, What’s Eating Gilbert Grape) er á vægast sagt áhugaverðum og sérkennilegum slóðum í þessari nýjustu mynd sinni en hér segir frá stangveiðisérfræðingi sem fenginn er til þess að hjálpa arabískum sheik við að láta þann draum sinn rætast; að gera fluguveiði að gjaldgengu sporti í eyðimörkinni. Hann tekur þetta að sér og berst eins og spriklandi lax gegn straumnum til þess að gera hið ómögulega mögulegt. Ewan McGregor og Emily Blunt eru í aðalhlutverkum.
Þórarinn Þórarinsson
Ofurhetjur sameinast gegn lævísum Loka
Ógeðslegt einelti
Salmon Fishing in the Yemen Poster
að verða hallærislegri og hlægilegri en sú sem er meðvituð um eigin hallærisgang. Skiptir ekki máli. Þetta er fyndin mynd og ógeðslega skemmtileg – með sérstakri áherslu á orðið ógeðslega.
The Avengers Sameinuð stöndum vér!
FrumsýndAR
Sýningar eru hafnar á heimildarmyndinni Bully, sem fengið hefur íslenska titilinn Grimmd: Sögur af einelti. Myndin hefur vakið mikla athygli og deilur í Bandaríkjunum, bæði vegna þess að í henni er einelti í sinni ömurlegustu mynd fest á filmu og slengt framan í áhorfendur sem margir hverjir vita ekki sitt rjúkandi ráð og einnig vegna þess hversu orðbragðið í myndinni er ljótt en eineltispúkar ytra eru víst lítið fyrir að gæta tungu sinnar. Framleiðandi myndarinnar, Harvey Weinstein, hefur verið alveg ófáanlegur til þess að klippa myndina til og milda munnsöfnuðinn þannig að myndin er bönnuð innan sextán ára í Bandaríkjunum og sum kvikmyndahús hafa brugðið á það ráð að sleppa því að sýna myndina. Þrátt fyrir óhugnaðinn og beinskeytta nálgun á ömurlegt samfélagsmeinið sem einelti er þykir myndin eiga brýnt erindi
heljar. Þegar krakkarnir fara að týna tölunni hafa þau ekki hugmynd um að um leið og þau stigu inn í kofaskriflið gengu þau inn í dauðagildru. Heill her tæknifólks heldur til neðanjarðar undir kofanum og sigar á þau uppvakningunum og hefur það verkefni að sjá til þess að þau drepist í réttri röð. Blóð þeirra sem drepast bunar síðan niður í iður jarðar til þess að friða þar forna og brjálaða guði sem munu rísa upp og rústa heiminum fái þeir ekki sín ungu fórnardýr reglulega.
Bíó Paradís frumsýnir nýja breska bíómynd sem gerð er eftir hinni vinsælu örlagasögu Charlotte Bronte um Jane Eyre. Einvala lið leikara kemur hér við sögu með Michael Fassbender fremstan í flokki og eru Mia Wasikowska, Jamie Bell og Judi Dench honum til fulltingis við leikinn. Jane Eyre ræður sig sem ráðskonu á hið virðulega herrasetur Thornfield Hall. Þar kynnist hún herra hússins, hinum skapþunga, kaldlynda og hranalega Rochester. Jane verður ástfangin af honum og hamingjan virðist blasa við en leyndarmál ógnar nýfundinni hamingjunni.
Aðrir miðlar: Imdb: 7.4, Rotten Tomatoes: 85%, Metacritic: 76%
Captain America er kominn úr frosti í slaginn á 21. öldinni og fer hér yfir málin með uppfinningamanninum og fyllibyttunni Tony Stark sem skellir sér í Iron Man-búninginn þegar mikið liggur við.
Aðrir miðlar: Imdb: 8.9, Rotten Tomatoes: 97%, Metacritic: 69%
O
furhetjugallerí Marvel-myndasögurisans er sérlega glæsilegt en þann fríða flokk fylla til dæmis Spiderman, hinn blindi Daredevil og þau hin stökkbreyttu sem kenna sig við X. Stan Lee er ættfaðir lífseigustu og skemmtilegustu Marvel-hetjanna og árið 1963 kynnti hann, ásamt Jack Kirby, The Avengers fyrst til sögunnar. Í fyrstu var hópurinn skipaður Iron Man, Þór, Hulk, Ant-Man og Wasp. Captain America bættist svo við skömmu síðar eftir að ofurhermaðurinn fannst í íshellu og var látinn þiðna. Velgengni fyrstu Iron Man-myndarinnar árið 2008 varð til þess að farið var að huga að því að smala saman Marvel-hetjum í risamynd þar sem hetjuhópur deildi sviðinu. Það lá síðan beinast við að skella í Avengers-mynd þegar á daginn kom að önnur kvikmyndaver höfðu ekki fest sér réttinn á
hetjunum sem skipa þann flokk en auk Iron Man voru The Hulk, Thor, Black Widdow, Hawkeye og Captain America á lausu. Eðlilegast þótti að leyfa öllum aðalhetjunum að stimpla sig inn með mynd í eigin nafni áður en hópnum væri smalað saman og á undanförnum árum höfum við því fengið tvær Iron Man-myndir, nýja mynd um Hulk, hressa mynd um Þór þar sem Loki er kynntur til leiks sem skúrkur og sköpunarsaga Captain America liggur einnig fyrir. Harðjaxlinn Nick Fury, sem Samuel L. Jackson leikur, heldur utan um þennan ósamstæða hóp risavaxinna egóa en sem forstjóri hinnar dularfullu stofnunnar S.H.I.E.L.D. Stendur hann vörð um framtíð mannkyns þegar utanaðkomandi ógnir steðja að. Fury hefur dúkkað upp í lok myndanna um Iron Man, Þór, Hulk og Captain America svona rétt til þess að minna áhorfendur og hetjurnar á að þeirra bíði fjörugur fundur í The Avengers. Og nú er loksins komið að því og Fury fær að beita sér af meiri hörku en hingað til og þarf á öllu sínu að taka til þess að þjappa hetjugenginu saman gegn Loka, hinum stórhættulega hálfbróður Þórs.
bíó
Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
Hetjurnar
Tony Stark/ Iron Man
Steve Rogers/ Dr. Bruce Þór Captain America Banner/The Hulk (Chris Hemsworth)
(Robert Downey Jr.) Hátæknisnillingurinn, auðmaðurinn og alkóhólíseraði glaumgosinn Tony Stark heldur hjarta sínu gangandi með einhvers konar kjarnakljúfi sem stungið er í brjóstkassa hans. Græjan knýr einnig Iron Man-búninginn hans sem hann uppfærir reglulega með hátæknivopnum en öflug brynvörnin gerir hann nánast ósigrandi. Í góðum gír er hann stórhættulegur óvinum sínum en þegar hann dettur í´ða er hann hættulegri sjálfum sér og umhverfi sínu.
(Chris Evans) Fyrsti „avengerinn“ varð til þegar Steve Rogers, væskilslegum óbreyttum hermanni, var breytt í óttalaust vöðvabúnt með lyfjagjöf og tæknikukli. Hann fór vopnaður skildi sínum og skotvopnum gegn nasistum en hefur legið í frosti frá því fyrir stríðslok. S.H.I.E.L.D. Er búið að ná honum úr klakanum og poppa hann upp fyrir átök í breyttum heimi sem hann áttar sig ekki alveg á?
(Mark Ruffalo) Stórsnjall vísindamaður sem varð fyrir gammageislum með þeim varanlegu aukaverkunum að þegar hann verður reiður eða æsist um of tútnar hann út og breytist í vitstola, grænan berserk. Í jötunmóð er hann hömlulaus og rústar öllu sem á vegi hans verður og því betra að hafa hann með sér í liði en á móti.
Þrumuguð okkar norrænna manna er nánast óstöðvandi þegar hann spókar sig í mannheimum í fullum herklæðum. Og á meðan hann er með hamarinn góða Mjölni í hendi er hann stórvarasamur eins og fjöldi lemstraðra jötna getur vottað.
Natasha Clint Barton/ Romanoff/Black Hawkeye Widow (Jeremy Renner) (Scarlett Johansson) Black Widow er njósnari og þrautþjálfaður leigumorðingi sem sinnir verkefnum fyrir S.H.I.E.L.D. og þótt hún búi ekki yfir neinum ofurkröftum er hún mikilvægur meðlimur í Avengers-liðinu og gefur körlunum í hópnum ekkert eftir. Hún sýndi og sannaði hæfileika sína síðast í Iron Man 2 þegar hún stimplaði sig inn í persónugallerí The Avengers.
Hawkeye er einfari og eina raunverulega tenging hans við hópinn er Blac Widow en þau eiga það sameiginlegt að búa ekki yfir neinum ofurkröftum og þurfa aðeins að treysta á hæfileika sína og þjálfun. Hawkeye er útsendari S.H.I.E.L.D. Mikill meistari þegar kemur að bogfimi og í myndasögunum er honum lýst sem hittnasta manni í heimi.
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.
ÓTTINN VONIR OG ÞRÁR ÓSKIN BALLAÐAN UM BRÆÐURNA ÞERRAÐU TÁRIN BANKAGÆLA ÞORPIÐ
8. 9. 10. 11. 12. 13. 14.
S K IP S TJ ÓR AVA L S INN ÞEGAR KONAN FÉKK KJARKINN SJOPPAN E R Þ E T TA A LLT ? 16. ÁGÚST ÞAÐ ER KONA AÐ BLOGGA MIG FJÓRTÁ N ÖSKUR Á ÞYKK T
Ný plata!
Inniheldur einn ig heimildamyndin ÓSKIN á DVD a
„Bubba og Sólskuggunum tekst það sem lagt var upp með á þessari plötu, að knýja fram innilega, hlýja og lifandi stemningu þ a r s e m t ó n l i s t i n s j á l f e r y f i r ö l l u .“ Arnar Eggert Thoroddsen Morgunblaðið 26. apríl
FÁANLEG Í NÆSTU VERSLUN
54
tíska
Helgin 27.-29. apríl 2012
Leyndur hæfileiki Miröndu Victorias Secret-fyrirsætan Miranda Kerr er hæfileikarík kona en hún hefur skrifað nokkrar bækur, rekið fyrirtækið sitt Kora Organics með miklum hagnaði ásamt því að sinna fjölskyldu sinni og fyrirsætuferli af miklum dugnaði. Þar með er þó ekki allt upptalið en í nýlegu viðtali við breska tímaritið Vogue segist hún búa yfir áður leyndum hæfileika sem hún sinnir þó aðeins í einkalífinu. „Ég hef sungið inn á marga geisladiska gegnum ævina sem eru ekki til spilunar fyrir aðra en mig. Ég geymi þá á góðum stað og passa að enginn fái að heyra. Það er þó aldrei að vita nema ég skipti um skoðun í framtíðinni og gefi diskana út. Hver veit?“
Lífgað upp á lokkana með krít Stjörnurnar hafa skartað óvenju litríkum hárlokkum upp á síðkastið og er þetta skemmtileg tíska sem lífgar upp á útlitið.
Og það sem meira er, hún krefst ekki þess að við litum hárið til frambúðar því nota má krít til að öðlast nýtt útlit á auðveldan hátt. Hér er verið að tala um fyrirbæri sem kallast „Chalking“ og runnið er undan rifjum Kevin Murphy sem framleiðir bæði sérstaka krít fyrir hárið og hárfeiti til að liturinn haldist sem lengst í. Liturinn
Förðunarlína Roitfeld fyrir MAC
dugir yfir daginn og næst auðveldlega úr með hárþvotti. Með þessari
aðferð getum við skipt um útlit á hverjum degi, án mikillar fyrirhafnar.
Fyrrum Vogue-ritstýran Carine Roitfeld mun deila förðunarleyndamálunum sínum gegnum spennandi förðunarlínu sem hún vinnur nú að í samstarfi við förðunarfyrirtækið MAC. Carine leggur áherslu á að förðunarvörurnar gefi náttúrulegt útlit og samanstendur línan af húðlitum varagloss, rauðum kinnalit, áberandi augnabrúnalit og fleiri spennandi vörum. Línan er ekki væntanleg fyrr en í haust og mun tískuíkonið sjálft sitja fyrir í auglýsingaherferðunum en þar myndar ljósmyndarinn Mario Sorrenti.
5 tíska
Kolbrún Pálsdóttir skrifar
dagar dress Þriðjudagur Skór: Dr. Martens Buxur: American Apperal Skyrta: Forever21 Jakki: Zara
Kvenþjóðin sem þjáist fyrir tískuna Kynsystur mínar eiga það til að þjást fyrir tískuna. Þær klæðast óþægilegum fatnaði, eyða aleigunni í klippingu, litun, neglur og vax án þess að tíma því og þeim leiðist örugglega mörgum að mála sig uppá dag hvern, en gera það samt. Ríkjandi útlitsdýrkun setur þessar háu kröfur á okkur kvenþjóðina. Við erum vön að sjá Hollywood-stjörnurnar klæðast níðþröngum korselettum og spandex-buxum sem halda maganum inni og virðist sem þær geri þetta auðveldlega – án þjáninga. En ætli þessar stjörnur fái ekki að þjást fyrir tískuna? Ég rakst á glænýja könnun á veraldarvefnum sem segir til um óþægilegustu tískutrendin sem við konur sættum okkur við. Í því fyrsta eru támjóu hælaskórnir með himinnháu hælnunum, sem varla er hægt að ganga á. Í öðru sæti voru þröng korselett sem gera mittið mjótt og línurnar ávalar og í því þriðja voru Push-up brjóstahaldarnir sem henda brjóstunum upp að hálsi. Öll þessi þrjú trend sjáum við daglega í glanstímaritum þar sem dömurnar á rauðadreglinum brosa sjálfsöruggar, og að því er virðist – í þægilegasta klæðnaði heimi. Þessi sama könnun sýndi þó að aðeins tæplega 37 prósent kvenna þjáist fyrir tískuna. Breskar konur í þúsundatali tóku þátt í könnuninni og virðist sem þær séu ekki eins uppteknar af tísku og maður hefði haldið. En hlutfallið er misjafn milli landa og er ég alveg handviss um að konur hér á landi þjáist meira fyrir tískuna en í mörgum öðrum nágrannalöndum.
Mánudagur Skór: Timberland Buxur: Forever21 Skyrta: American Apperal Hálsmen: Topshop Vesti: Urban Outfitters
Íslensk hönnun í miklu uppáhaldi „Ég er með mjög einfaldan stíl. Klæðist helst buxum og jökkum og reyni svo að skreyta mig með skarti eða öðrum fylgihlutum,“ segir Eva Margrét Kristinsdóttir, 26 ára laganemi á síðasta ári í Háskólanum í Reykja-
vík. „Mér finnst skemmtilegt að kaupa góðar vörur og blanda þeim við ódýrar. Íslensk hönnun er í miklu uppáhaldi hjá mér og þá sérstaklega Spakmannsspjarir og vörurnar í Kiosk. Inn á milli versla ég í þessum lágverðs-vöruverslunum eins og H&M og Forever21 þar sem alltaf er hægt að
finna eitthvað á góðu verði. Nú er ég nýkomin af tónlistahátíðinni Coachella sem haldin er í Kaliforníu á hverju ári og að sjálfsögðu notaði ég tækifærið og verslaði mikið í þessum helstu búðum sem Bandaríkin bjóða upp á.“ Föstudagur Skór: Marc By Marc Jacobs Kjóll: Second Hand
Miðvikudagur Skór: Timberland Buxur: American Apperal Skyrta: American Apperal Jakki: Urban Outfitters Eyrnalokkar: H&M
Fimmtudagur Skór: Camper Kjóll: Second Hand
Ilmandi dagar í Lyfjum & heilsu Nú er vor í lofti og tilvalið að koma í Lyf & heilsu og fá uppáhaldsilminn þinn með 30% afslætti.
27.– 3 aprí 0. l
% 0 3
PIPAR \ TBWA • SÍA • 121302
muö d f a t ur a f s l á t r ail m u m r og h e
Landsbyggðin Glerártorg Akureyri Hrísalundur Akureyri Ólafsfjörður Dalvík
Höfuðborgarsvæðið Kringlan
Keflavík
Austurver
Selfoss
JL-húsið
Hveragerði
Domus Medica
Þorlákshöfn
Glæsibær
Hella
Eiðistorg
Hvolsvöllur
Hamraborg
Vestmannaeyjar
Fjörður
56
tíska
Helgin 27.-29. apríl 2012
Óaðfinnanleg eftir tólf tíma flug
Victoria í samstarfi við Range Rover Fatahönnuðurinn og fyrrum kryddpían Victoria Beckham er stödd Peking um þessar mundir vegna verkefnis sem hún vinnur að í samstarfi við bílaframleiðendur undir merkjum Range Rover. Hún var fengin til þess að hanna nýjan bíl, ásamt hönnuðum bílafyrirtækisins, sem heitir Range Rover Evoque Special Edition og verður framleiddur í takmörkuðu magni bæði í Bandaríkjunum og á Asíumarkaði. Bíllinn er fjögurra sæta sportjeppi, silfurlitaður og býður upp á lúxus og aftur lúxus.
Söngkonan Lady Gaga tilheyrir ekki þeim hópi sem kýs að klæðast sínum þægilegasta fatnaði þegar hún fer í langt millilandaflug. Um síðustu helgi mætti poppgyðjan á flugvöllinn í höfuðborg Suður-Kóreu, eftir tólf tíma flug frá Bandaríkjunum, í fallega hvítum Versace-síðkjól, með flegnu hálsmáli og perlugrímu fyrir andlitinu í stíl. Hár hennar var óaðfinnanlegt, sett upp í fallegan snúð ofarlega á höfði, eins og hún hafi komið beint af hárgreiðslustofu.
Trend Sumarskóbúnaðurinn
Sumarbyrjunartilboðsdagar
30%
Hælaskór með stáltá það heitasta í dag
afsláttur
Támjóir hælaskór með stáltá hafa verið að gera allt vitlaust í tískuheiminum að undanförnu. Dömurnar í Hollywood hafa sést spóka sig á slíkum skóm, flestar oftar en einu sinni, enda tilvalinn skóbúnaður fyrir rauða dregilinn. Flest tískuhús hafa nú hafið framleiðslu á þessum vinsæla skóbúnaði fyrir sumarið og verður þetta án efa eitt vinsælasta tískutrend sumarsins.
af völdum vörum Verslunin Belladonna á Facebook
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is
Tískudrósin Alexa Chung.
Solange Knowles. Gráir hælaskór frá Asos.
Sumarlegir skór frá Zöru.
ENNEMM / SÍA / NM51727
Fyrirsætan Heidi Klum.
Hátískumerkið Louis Vuitton. Leikkonan Kristen Stewart.
gerir grillmat að hreinu lostæti! Tvær Ný bragðTegujar Ndir
tíska 57
Helgin 27.-29. apríl 2012
Barnalína frá Topshop
Breska tískuhúsið Topshop mun senda frá sér nýja fatalínu í sumar sem hönnuð er fyrir börn. Þetta er fyrsta lína fyrirtækisins af þessu tagi og mun hún vera fjölbreytileg, sumarleg og seld á lágu verði. Þetta er þó ekki eina nýja línan sem Topshop sendir frá sér í sumar en hönnuðurinn Richard Nicoll tilkynnti í vikunni að ný brúðarkjólalína, hönnuð af honum sjálfum, sé einnig væntanleg frá fyrirtækinu á næstu vikum. Línan mun samanstanda af fallegum brúðarkjólum og brúðarmeyjakjólum sem passa vel fyrir sumarið. Verslanir Topshop hér á landi fá alltaf sent brot af því besta sem kemur frá fyrirtækinu en fá þó ekki sendinguna fyrr en nokkrum vikum eftir settan fyrsta söludag í Bretlandi. Það er aldrei að vita nema við fáum að reyna hluta af fallegum barnafötum og brúðarkjólum í verslunum Topshop í Kringlunni og Smáralind.
Klæðir sig fyrir aðra Disney-stjarnan Selena Gomez segist ekki vera sjálfstæð í klæðarvali; hún klæðist heldur fötum sem höfða meira til aðdáenda sinna en til hennar sjálfrar. Þetta segir hún í viðtali við tímaritið People Magazine þar sem hún svarar spurningum um stílinn sinn. „Ég reyni að höfða til sem flestra með klæðarburði mínum. Aðdáendahópur minn er frekar ungur og ég sækist að sjálfsögðu eftir því að vera góð fyrirmynd fyrir þau.“ Nýja fatalína leikkonunnar, Dream Out Loud, sem sett var í sölu á dögunum, endurspeglar þessa hugmyndafræði hennar og er þetta krúttlegur fatnaður sem frekar er ætlaður krökkum en fólki á hennar aldri.
Selena auglýsir fatalínuna sína Dream Out Loud sem seld er í Kmart í Bandaríkjunum.
„Ég er raunverulegur“
Ný sending góð verð
Fylltir hælar m/böndum
11.995.-
Fylltir hælar m/böndum
11.995.-
Fyrstu orð Kela Þorsteinssonar sem er mikið einhverfur og talar ekki. Hann lærði að tjá sig í fyrsta skipti 10 ára gamall með hjálp stafaborðs.
Fylltir hælar m/böndum
11.995.-
Fylltir kork hælar
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 2 - 0 8 7 9
11.995.-
The Golden Hat er komin út Bókin með ævintýralega hattinum eftir Kate Winslet, einhverfa strákinn Kela og mömmu hans Margréti bíður þín í Hagkaup.
Ef þú hefðir verið mikið einhverfur, ótalandi og fengir gullinn töfrahatt sem gæfi þér mál, hvað myndirðu segja? Þetta er spurningin sem Kate Winslet spurði alla þá frægu einstaklinga sem tóku þátt í gerð bókarinnar. Með bókinni er athygli vakin á því að það er öllum mikilvægt að geta tjáð sig, en áætlað er að um helmingur fólks með einhverfu geti ekki talað. Til að veita þeim rödd og stuðning hefur fjöldi heimsfrægra einstaklinga tekið mynd af sjálfum sér með „gullna hattinn“ og tjáð sig um eitthvað sem skiptir þau máli. Bókin fjallar líka um sögu Margrétar og Kate og í henni eru birtir tölvupóstarnir sem innsigluðu vináttubönd þeirra.
Gefðu með hjartanu! Þú gefur einhverfum rödd og sýnileika með því að kaupa þessa fallegu bók sem er bæði gott að eiga og hlýlegt að gefa.
Taktu þátt í ævintýrinu og vertu hluti af hópnum
Fylltir kork hælar
11.995.-
Þú getur látið gott af þér leiða og orðið hluti af hópnum í bókinni með því að fara á heimasíðuna okkar, www.goldenhatfoundation.org og á The Golden Wall. Þar getur þú tekið mynd af þér með gullna hattinn og deilt með umheiminum hver þín fyrsta setning yrði. Þá ertu kominn í hóp með Kate Winslet, Kobe Bryant, Zac Efron, James Franco, Ricky Gervais, Elton John, Jude Law, Rosie O'Donnell, Justin Timberlake, Oprah Winfrey o.fl. Myndina þína með gullna hattinn geturðu svo notað sem prófílmynd á Facebook og hvatt aðra til að láta gott af sér leiða. Þinn stuðningur skiptir máli.
social.goldenhatfoundation.org
Allur ágóði af sölu bókarinnar rennur til The Golden Hat Foundation sem vinnur í þágu einstaklinga með einhverfu. Fæst í Hagkaup, einnig á netinu á goldenhatfoundation.org og amazon.com.
„Ég er hjartanlega þakklát öllum sem komu að gerð myndarinnar Sólskinsdrengurinn með beinum og óbeinum hætti og þá sérstaklega aðalstuðningsog styrktaraðila hennar, Actavis.“ Margrét D. Ericsdóttir
Kringlan - Smáralind s.512 1733 - s.512 7733 www.ntc.is | erum á
58 Svar við bréfi Helgu – frumsýnt í kvöld kl 20! Hótel Volkswagen (Stóra sviðið. Síðustu sýningar!)
Sun 29/4 kl. 20:00 Lau 12/5 kl. 20:00 Sun 20/5 kl. 20:00 lokas Lau 5/5 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 Nýtt íslenskt verk eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar
Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið)
Lau 28/4 kl. 14:00 Lau 5/5 kl. 14:00 Lau 12/5 kl. 14:00 Sun 6/5 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma. Síðustu sýningar!
Rómeó og Júlía (Stóra svið )
Fös 27/4 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 Sun 3/6 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Fös 4/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Fim 10/5 kl. 20:00 Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli.
NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið)
Lau 28/4 kl. 20:00 Lau 19/5 kl. 20:00 lokas Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Síðustu sýningar!
Bræður - fjölskyldusaga (Stóra sviðið)
menning
Helgin 27.-29. apríl 2012
Þjóðleikhúsið Frumsýnir Afmælisveislu Pinters
Brandarinn er aldrei búinn Þjóðleikhúsið frumsýnir í kvöld, föstudagskvöld, Afmælisveislu Nóbelskáldsins Harolds Pinter. Björn Thors leikur iðjuleysingjann Stanley í verkinu. Hann hefur ekki leikið áður í verki eftir Pinter en leiðir hans og skáldsins lágu þó saman fyrir nokkrum árum þegar Pinter horfði á Björn leika í Hamskiptunum.
Fös 1/6 kl. 20:00 Lau 2/6 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport, Malmö Stadsteater, Teater Får302. Sýnt á Listahátíð
Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið)
Fös 27/4 kl. 20:00 frums Lau 12/5 kl. 20:00 7.k Fös 25/5 kl. 20:00 13.k Sun 29/4 kl. 20:00 2.k Sun 13/5 kl. 20:00 aukas Þri 29/5 kl. 20:00 14.k Mið 2/5 kl. 20:00 3.k Þri 15/5 kl. 20:00 aukas Mið 30/5 kl. 20:00 15.k Fim 3/5 kl. 20:00 4.k Mið 16/5 kl. 20:00 8.k Fim 31/5 kl. 20:00 16.k Fös 4/5 kl. 20:00 aukas Fim 17/5 kl. 20:00 9.k Fös 1/6 kl. 20:00 aukas Lau 5/5 kl. 17:00 aukas Fös 18/5 kl. 20:00 aukas Lau 2/6 kl. 20:00 17.k Sun 6/5 kl. 20:00 5.k Lau 19/5 kl. 17:00 aukas Sun 3/6 kl. 20:00 18.k Þri 8/5 kl. 20:00 aukas Sun 20/5 kl. 20:00 10.k Mið 6/6 kl. 20:00 19.k Mið 9/5 kl. 20:00 aukas Þri 22/5 kl. 20:00 aukas Fös 8/6 kl. 20:00 aukas Fim 10/5 kl. 20:00 aukas Mið 23/5 kl. 20:00 11.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k Fös 11/5 kl. 20:00 6.k Fim 24/5 kl. 20:00 12.k Sun 10/6 kl. 20:00 Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá
Tengdó (Litla sviðið)
Fös 27/4 kl. 20:00 Mið 16/5 kl. 20:00 Sun 3/6 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Fös 8/6 kl. 20:00 Lau 28/4 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Fös 4/5 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 Fös 25/5 kl. 20:00 Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense. Síðustu sýningar!
Saga Þjóðar (Litla sviðið)
Sun 29/4 kl. 20:00 lokas Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Síðasta sýning!
Beðið eftir Godot (Litla sviðið)
Lau 5/5 kl. 20:00 frums Sun 20/5 kl. 20:00 5.k Mið 23/5 kl. 20:00 6.k Lau 12/5 kl. 20:00 2.k Fim 24/5 kl. 20:00 7.k Sun 13/5 kl. 20:00 3.k Lau 19/5 kl. 20:00 4.k Fös 1/6 kl. 20:00 Tímamótaverk í flutningi pörupilta
Lau 2/6 kl. 20:00 Lau 9/6 kl. 20:00
Gói og baunagrasið (Litla sviðið)
Lau 28/4 kl. 13:00 Lau 12/5 kl. 13:00 Lau 28/4 kl. 14:30 Sun 20/5 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri
568 8000 | borgarleikhus.is
Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið)
Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 AUKAS. Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS. Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní.
Lau 19/5 kl. 19:30 Sun 20/5 kl. 19:30 Fim 24/5 kl. 19:30 Fös 25/5 kl. 19:30 Lau 26/5 kl. 15:00
Dagleiðin langa (Kassinn)
Björn Thors er snoðaður í Afmælisveislunni en svo vel vill til að tvö hlutverk hans nú kalla á hárleysi. „Fórnaði ég hárinu fyrir þessa sýningu? Já og nei. Líka. Það liggja þarna tvær rullur svona skemmtilega saman. Þannig að þetta þjónar tveimur hlutverkum á sama tíma.“
Þ
etta hefur verið skemmtilegt,“ segir Björn um æfingaferlið. „Þetta er náttúrlega mjög sérkennilegur og skrýtinn húmor og brandarinn er aldrei almennilega búinn hjá Pinter því maður áttar sig aldrei almennilega á hvort þetta sé fyndið eða ekki. Og er þetta svona brjálæðislega fyndið eða er þetta svona brjálæðislega hættulegt eða alvarlegt?“ Afmælisveislan er fyrsta leikrit Pinters í fullri lengd. Verkið var frumflutt árið 1958 og telst til tímamótaverka í leiklistarsögunni. Frumlegur og óvæginn húmor er eitt helsta höfundareinkenni Pinters og verkum hans hefur verið lýst sem „gamanleikjum ógnarinnar“. Harold Pinter lést árið 2008 en nokkru áður lágu leiðir þeirra Björns saman í Hammersmith í London. „Það er skemmtilegt að segja frá því. Ég og konan mín lékum fyrir nokkrum árum í Vesturportsverkefninu Hamskiptunum og fórum með í leikferð Vesturports og lékum í
nokkrar vikur í London og fórum síðan með sýninguna um Bretland.“ Um svipað leyti stóð til að setja upp afmælissýningu á Afmælisveislunni í leikhúsinu í Hammersmith og Pinter mætti á staðinn og fylgdist með sýningu á Hamskiptunum. „Við vorum náttúrlega agalega spennt að fá að hitta þennan mikla meistara og fórum fram eftir sýninguna til þess að taka í höndina á honum en þá var hann farinn úr húsi. Þarna var hann orðinn fárveikur af krabbameini sem dró hann til dauða skömmu síðar en leiðir okkar lágu saman þarna og svo aftur í kvöld (föstudag) þegar við frumsýnum Afmælisveisluna.“ Guðjón Pedersen leikstýrir Afmælisveislunni og teflir fram úrvals mannskap með Birni á sviðinu en Eggert Þorleifsson, Erlingur Gíslason, Ingvar E. Sigurðsson, Kristbjörg Kjeld og Þórunn Arna Kristjánsdóttir eru í öðrum hlutverkum. „Þetta er frábær hópur. Þetta eru úrvals leikarar og lið sem maður er að vinna með.“ Upphaflega stóð til að Baltasar Kormákur myndi leikstýra verkinu en þegar spennumynd hans, Contraband, sló í gegn í Bandaríkjunum varð hann frá að hverfa. „Við byrjuðum að vinna með Balta og æfðum með honum nokkrar vikur en svo sló hann í gegn í Hollywood og vildi endilega fara að vinna eitthvað með Denzel Washington. Honum lá svo svakalega mikið á með það. Og Guðjón tók við sem er líka mjög spennandi. Hann kenndi mér í Leiklistarskólanum á fyrsta ári. Þá var hann rosa stjarna og hafði þá nýverið tekið við Borgarleikhúsinu. Mér hefur svo aldrei gefist færi á að vinna með honum aftur fyrr en núna.“ Þórarinn Þórsrinsson toti@frettatiminn.is
Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Síð.sýn. Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar
Afmælisveislan (Kassinn)
Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn Fös 1/6 kl. 19:30 Lau 2/6 kl. 19:30
•
SÍA
Sun 6/5 kl. 19:30 7.sýn Mið 9/5 kl. 19:30 8.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 9.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 10.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn
PIPAR \ TBWA •
120868
Fös 27/4 kl. 19:30 Frums Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 3.sýn Mið 2/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 3/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 5/5 kl. 19:30 6.sýn Frumsýnt 27. apríl
Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Sun 29/4 kl. 13:30 Sun 6/5 kl. 13:30 Sun 29/4 kl. 15:00 Sun 6/5 kl. 15:00 Missið ekki af þessari fjörmiklu sýningu. Sýningum lýkur 6. maí!
TRYGGÐU ÞÉR SÆTI! 4 sýningar á 11.900 kr. NÝTT Í BÍÓ PARADÍS! með leikhúskorti
Afmælisveislan
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Allar CAFÉ/BAR, opið 17-23 kvöldsýningar
ÞESSI NÝJA ÚTGÁFA AF HINNI KLASSÍSKU SÖGU CHARLOTTE BRONTE HEFUR FENGIÐ FRÁBÆRA DÓMA! 85% SKOR Á ROTTEN TOMATOES!
JANE EYRE
hefjast kl. 19.30
NÝ ÍSLENSK HEIMILDAMYND UM LÍFSHÆTTI LAXINS
LÓNBÚINN
KRAFTAVERKASAGA
Sjá sýningartíma á BIOPARADIS.IS og MIDI.IS SKÓLANEMAR: 25% afsláttur
gegn framvísun skírteinis!
VERTU FASTAGESTUR!
Ódýrara í bíó með aðgangskortum!
Þarna var Pinter orðinn fárveikur af krabbameini sem dró hann til dauða skömmu síðar.
Sýningar á sunnudaginn kl. 13:30 og 15:00
Stanley er framtakslaus maður, sem virðist áður hafa unnið fyrir sér sem píanóleikari. Hann lifir þó á vissan hátt við öryggi þar sem hann býr í herbergi í niðurníddu gistihúsi í litlum bæ við sjávarsíðuna í Bretlandi, dekraður og dáður af eiginkonu gistihúseigandans. Skyndilega er honum kippt af afli út úr þessari veröld, þegar tveir dularfullir menn birtast til að „refsa” honum fyrir glæpi sem óljóst er hverjir eiginlega eru. Eiginkona gistihúseigandans vill áköf halda afmælisveislu fyrir Stanley, en veislan breytist smám saman í sannkallaða martröð.
60
dægurmál
Helgin 27.-29. apríl 2012
Náttúrulegar snyrtivörur
Geislandi húð á náttúrulegan hátt
Dagkrem
Bækur Útr ás Auðar Övu
Mokar Afleggjaranum út í Frakklandi Auður Ava Ólafsdóttir hefur heldur betur slegið í gegn í Frakklandi með bók sína Afleggjarinn. Alls hafa um 170 þúsund eintök selst og Auður segist sjálf ekki skilja neitt í þessari velgengni.
Þegar húðin eldist þarf hún lengri tíma til að endurnýja sig og fer smám saman að missa náttúrulega mýkt og teygjanleika. Regenerating línan frá Dr.Hauschka er sérstaklega þróuð fyrir þroskaða húð og hjálpar henni að endurnýja sig á náttúrulegan hátt.
Húðdropar
É
g skil ekkert í þessu. Útgefandinn í Frakklandi sagði mér þetta og ég ætlaði vart að trúa mínum eigin eyrum,“ segir rithöfundurinn Auður Ava Ólafsdóttir sem hefur slegið í gegn í Frakklandi með bók sinni Afleggjarinn. Alls hafa 170 þúsund eintök selst; innbundin, í kilju og á hljóðbók og segir Auður Ava að það skemmtilegasta við þetta allt sé að sennilega eru lesendurnir orðnir hálf milljón. „Þessi litla bók var nú bara skrifuð fyrir einn lesanda, þennan ímyndaða sem situr á öxlinni þegar maður er að skrifa en nú hef ég misst yfirsýnina,“ segir Auður Ava. Bókin hefur fengið lofsamlega dóma í frönskum fjölmiðlum, sópað til sín verðlaunum og Auður Ava hefur ekki haft undan við að veita frönskum og öðrum evrópskum Afleggjarinn fjölmiðlum viðtöl. „Ég þarf að draga hefur verið mig í hlé ef ég að þýddur á sex geta skrifað eitt- tungumálum hvað með vinnunni og er væntanminni. Mér var til legur á öðrum dæmis boðið að átta á næstvera heiðursgestur á unni.
Augnkrem
Eins og allar vörurnar frá Dr.Hauschka eru húðdroparnir ekki unnir úr erfðabreyttum lífverum og eru án allra kemískra og annara óæskilegra efna eins og parabena.
Dr.Hauschka snyrtivörurnar eru unnar úr lífrænum og demeter vottuðum jurtablöndum sem örva náttúrulega virkni húðarinnar.
Fást í LIFANDI markaði, Yggdrasil, Fræinu í Fjarðarkaupum og Apóteki Vesturlands
Gallerí Fold í 20 ár 1992–2012
Auður Ava er á góðri leið með leggja evrópska bókaunnendur að fótum sér. Ljósmynd/Anton Brink
bókmenntasýningu í Buenos Aires núna í lok apríl en ég afþakkaði,“ segir Auður Ava. Og þótt góð sala þýði vænar aukatekjur fyrir háskólalektor í listfræði þá er Auður Ava ekki farin að huga að því að helga sig skriftum alfarið. „Mér finnst svo gaman að kenna. Síðan má ekki gleyma því að ég hef verið rithöfundur í tíu ár án þess að fá alvörulaun fyrir það – þetta
eru fyrstu launin mín fyrir ritstörf. Vissulega væri gaman að geta skrifað á öðrum tímum en á kvöldin og um helgar en það kemur kannski betur í ljós með næstu bók.“ Önnur skáldsaga Auðar, Rigning í nóvember, er væntanleg í Frakklandi og á Spáni í haust. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is
Plötudómar dr. gunna
Ole Ahlberg
Pétur Gautur Ný málverk
28. apríl – 13. maí
28. apríl – 13. maí Opnun sýninganna er kl. 15 · Allir velkomnir Opið virka daga 10–18, laugard. kl. 11–16, sunnud. 14–16 Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is
67% *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011
Listmunauppboð Erum að taka á móti verkum á næsta uppboð
... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*
Fearless
Bæn
Boys & Girls
Legend
AMFJ
Alamaba Shakes
Rafmögnuð karlmennska
Skánar eftir smábarnið
Fortíðin er framtíðin
Krummi „í Mínus“ Björgvinsson og Halldór Ágúst Björnsson eru dúettinn Legend og Fearless er plata í fullri lengd. Hún er bæði áheyrileg og grípandi – inniheldur tíu töff lög sem spígspora karlmannlega á dansgólfi – nokkuð hljómsveitir eins og Depeche Mode, D.A.F., Cabaret Voltaire og Nine Inch Nails hafa áður tekið snúning á. Tölvuraftónlistin er fjölbreytt, framborin á glúrinn hátt og oft skitin út með eyðimerkurlegu goðarokki í áttina að The Cult. Krummi, sem syngur að vanda mjög vel, hljómar einhvern veginn fullorðinslegri en vanalega. Hér má finna haug af góðum lögum, en City, Violence og Devil In Me rísa hæst. Virkilega fín plata.
Aðalsteinn Jörundsson er AMFJ og hann gerir tónlist úr tilraunadeild raf- og hávaðaskólans. Bæn er öfgaplata, sem fjöldamorðingi væri látinn hlusta á í Hollywoodmynd. Til að fæla sem flesta frá hefst Bæn á „Útburður umskiptingur“, þar sem smábarn grenjar og grenjar í kappi við rísandi hávaða. Þetta skánar nokkuð þegar á plötuna líður. Aðalsteinn syngur í nokkrum lögum ofan á taktfastan vélsmiðjuhávaðagraut og þá hljómar þetta dálítið eins og Óttarr Proppé að æpa með Reptilicus. Annað er „hljóðverkslegur“ hávaði, eins og maður hefur of oft heyrt malla undir leiðinlegum videóverkum. Þetta er frekar óspennandi plata, þótt hún eigi spretti sem nálgast það að vera spennandi.
Rokkið hefur farið í marga hringi. Ameríski rokkkvartettinn Alabama Shakes svífur nú ljúflega á vængjum hæpsins með þessari fyrstu plötu sinni. Fremst í flokki fer söngkonan Brittany Howard, sem hefur kallað á margendurtekinn samanburð við sjálfa Janis Joplin. Músíkin er suðurríkjarokkaður sálarblús, ekki ósvipað stöff og rokkbandið The Black Crowes, sem gerði „allt vitlaust“ um 1992. Auðvelda útskýringin á Alabama Shakes er því „Janis Joplin að syngja með The Black Crowes“. Þessi plata er því vitanlega „ekkert nýtt“ en engu að síður nokkuð skemmtileg og góð. Þetta er frísklegt eins og aðeins ungt fólk sem var að finna upp rokkhjólið getur reynst.
y a W a e k ta
ð o b a l i z t iz
0 9 9 . r k
P ” 6 1 g. e t gS g e ál 2 . M
i N N i zur d z i a d aP z N ó z t i j o P b ” k M yk 12
Ía og Þ t t tN o ó b SÞuNN
bra uðSt Með aNg SóSu ir
kr.
0 9 6 . r k
eg. ggSt e l á M. 2
490
i N N i r d izzu d ó j tNa P o b M k ÍNa og Þyk t t t o Só b ÞuNN
3 3 3 3 5 6 5
0.1.99 . 0 59 .... 1. ....... sveppir, . . . . . . ... a, ....... kink ir ....... eroni, s ipar . g o n p N ta pp Posi ukur, pe ostur og a a Sta l t .m í v ó j l H ,r . 590 e peño ....... . N a . l . . a . j . ... 0.ka ....... 1.29 ....... . i . . t . . . . 90 ..... 90.eðlæ .... 9 ...... 9 ngir M . . . . a . . t . . . . s . . ð a ... .... Brau u ksolí ....... 0........ s ....... / sósu 1.29 . auð g hvítlau ó . r . s . / b . s m ir m ur o lauk 90.tang 990. stur, Hvít , hvítlauk stas tur og o ..... 7 ....... . . o . . . . . . g . . r . . s o .. ... Ostu Kjöt n, piparo ....... 0........ ....... pir 1.59 ....... o . k o . i . l . l e . . . e B 90 .... ast svep 890. ....... .. 1.2 Del C roni og 0.ngir ....... ....... . . a . . e . . t 1.29 . . p s . . . . ... ... Pep Osta su 0.0kr ur la .. ....... 1.99 veis auka ost só ....... .... 99 . i . / . . . . . n . . m . . 0 o . . 9 .er .... og ngir .. 990 ... 1.5 ....... Pepp pperoni gavæ ....... ....... nanas .290 . . ....... n . . . 1 i . . . e l . . . . . . p k . . . a r ... ... ta 2x Kjú su 0.niðu ir og 90........ ....... gari 1.99 ....... ) skorin ....... a, svepp Mar og sósa ..... 9 / só . . . . . . . . . . m . . . 0 . . . . . . 9 . r 5 0g nk ni .... , lar .. Ostu ..... 1. a (25 Afra roni, ski ....... prika .590 ....... a ostur strim gabring alti, e . ....... 1 . . u p . . s . . p l . . n pa rtsósa. . . i e . s . . k e n n P æ . . i 0 l . r ð u a H s . 0 i 9 k . a e g i a a .2 n ... kjú ðm kál, 1.99 ógú as og r ....... Haw a og ana ..... 1 Fersk t kryddu g chilli, g fersk j 90.i ..... on, anan ....... og pipa l . k 5 . . o . n o t o . 50,i 1 . p r é k r . . l r i S Na a, beik ipa un og ..... 2 ...... ...... ar ostu 90. p a . . . . . . 9 . . . b . . . . m . . . r 1 . . k . u t la ... ... ..... , chedd Skin svör ukur, gu 90.stur, ....... ....... llo .. ir a ....... ....... , rjómao .. 1.5 ikon l . . . . . . ð . . Rave a, svepp . . . . u . . . . . . . a . . 0 e .. .... k lfi . ikon 1.99 og b ....... ....... Skin Ama roni, be ipar 0.gg .. r, ....... utahakk 990. 9 e u . . l . t 5 e . p 1 . s á . p . 1 o a . r ... na .... Pep stur og Auk 590. edda ....... nka, ano ....... ppir, ch .... 1. iparo Prai roni, ski . . . . p . . . . . . . . e e ... .... ni, sv ....... Pepp ika, ....... 0........ peppero aostur ....... ur, papr lífur i . . r . 1.99 p n , m a k r . a ó i ó C u u j 0 . r r r k a 9 0 te 9 ðl rta lau 1.9 i og r, .. 1.5 Vege ukur, rau r og sva Rauð eño, chil 90........ ipar ostu 5 . a a . . l t . t 1 . a p í . . . . a v . . l m p . . H . a . , ó j . . t . . n . . , . o j ... pir ....... beik gur, ipar ....... svep ....... klingur, ....... i, kjúklin g chilli p o . . . n . r . ú . e kj ro .... ron .ar Sal roni, pipa .990 r pip ana . eppe - 1 r eppe g svartu Tosc aukur, p ar ostur, . P 0 9 l d .5 u -o Rauð ño, ched a ost ...... 1 chilli ....... - og auk e . . p . . a l . a .ð eisla , grá .990 stav -, pipar- 1 . O 0 n 9 a .5 ca Vati ar-, rjóm ...... 1 d stur ....... kinka, d . . e . . h . ka o . C . u s . . , a . i . . n g .. o o ....... lífur pper ento prika, pe svartar ó r r o S , a ur, p hakk Lauk ir, nauta p svep
0 9 .5 r k
ill
16” ” 2 1
seð Mat
a z z i P y a aW
3 3 3 3 5 6 5 e k ta
dægurmál
62
Helgin 27.-29. apríl 2012
Grunnskólanemendur Ótrúlega hæfileik aríkir
Aðsókn á leiksýningu unglinga toppar íbúafjölda
F
jórar stúlkur í níunda og tíunda bekk Grunnskólans á Hólmavík sáu um allan undirleik þegar skólinn setti upp leiksýningu sem byggir á kvikmyndinni Með allt á hreinu. Rúmlega fimm hundruð sóttu sýninguna, flestir í kringum páskana þegar gestirnir voru ríflega tvö hundruð. Jafnast það á við að hver einasti íbúi sveitarfélagsins í heild hafi mætt en 380 búa á Hólmavík. Arnar S. Jónsson, tómstundafulltrúi Strandabyggðar leikstýrði sýningunni. „Já, við bjuggumst alveg við þessum móttökum. Hér eru svo fáránlega hæfileikaríkir ung-
lingar,“ segir hann og að stúlkurnar hafi verið valdar til undirleiksins, því þær séu færastar á sínu sviði um þessar mundir. „Sjálfur ætla ég að taka upp plötu í sumar og tvær þeirra ætla að sjá um gítar- og bassaundirleik.“ Arnar segir verkefni hafa reynst þeim létt því tónlistarhefðin í skólanum sé svo rík. „Þetta byggir upp svo rosalegt sjálfstraust. Unglingarnir áttu því ekki í nokkrum vandræðum með þetta,“ segir hann – svona vinna þjappar ólíku fólki saman: „Þá skiptir ekki máli hvert áhugamálið eða hvaðan þú kemur. Það er markmiðið sem skiptir máli.“ - gag
Hjörtur til 365
„Grýlurnar“ spiluðu líka undir fyrir „Stuðmenn“ á leiksýningu Grunnskólans á Hólmavík í kringum páskana. Mynd/Ingibjörg Valgeirs.
Sar a Dögg Ásgeirsdóttir Vildi verða stríðsfréttaritari
Íþróttafréttamaðurinn Hjörtur Hjartarson, sem var rekinn frá RÚV í janúar vegna máls sem kom upp á milli hans og Eddu Sifjar Pálsdóttur, dóttur Páls Magnússonar útvarpsstjóra, mun birtast á skjám landsmanna áður en langt um líður. Hjörtur hefur verið ráðinn á íþróttadeild Stöðvar 2 sport og mun verða í hópnum sem fjallar um Pepsideild karla í fótbolta, bæði í sjónvarpi og vefnum. Ljóst er að koma Hjartar er hvalreki fyrir íþróttadeildina en hann hefur meðal annars stýrt markaþættinum Íslenska boltanum á RÚV undanfarin sumur við góðar undirtektir.
Hemmi Hreiðars í EMstofunni
Atvinnumaðurinn Hermann Hreiðarsson verður aðalsérfræðingur RÚV í tengslum við Evrópumótið í knattspyrnu sem fram fer í Póllandi og Úkraínu í júní og er sýnt í Ríkissjónvarpinu. Auk Hermanns munu aðrir kunnir knattspyrnukappar ausa úr brunni visku sinnar meðan á móti stendur. Arnar Gunnlaugsson og Ríkharður Daðason verða með Hermanni í EM-stofunni á hverju leikkvöldi og Bjarni Guðjónsson mun lýsa leikjum með íþróttafréttamönnum RÚV. Einar Örn Jónsson mun hafa umsjón með EM-stofunni en Þorsteinn Joð, sem stýrði prógrammi á RÚV í tengslum við EM 2008 og HM 2010, er fjarri góðu gamni enda komin í vinnu hjá samkeppniaðilinum; 365.
Boðskortið er bók
Bókamógúllinn Jóhann Páll Valdimarsson, helsti eigandi Forlagsins, heldur upp á sextugsafmæli sitt næstkomandi fimmtudag í veislusal í Grafarholtinu. Hallgrímur Helgason verður veislustjóri og óhætt er að segja að boðskortið, sem börn Jóhanns Páls útbjuggu, sé veglegt. Um var að ræða litla bók þar sem finna má afmæliskveðju frá stórvini Jóhanns Páls, rithöfundinum Ólafi Gunnarssyni sem segist elska manninn, sem og fjölmargar myndir af afmælisbarninu frá ýmsum skeiðum ævi hans.
NJÓTUM ÞESS AÐ HREYFA OKKUR
Sara Dögg leikur blaðakonuna Láru í þriðja sinn í Pressu III og tekur upp þráðinn þar sem hún skildi við persónuna í bölvuðum vandræðum í lok síðustu seríu.
Blaðamennskudraumurinn rætist í Pressu Sakamálaþættirnir Pressa hafa notið mikilla vinsælda í íslensku sjónvarpi. Tökur á þriðju þáttaröðinni um háskaleg ævintýri blaðakonunnar Láru á Póstinum hefjast í næsta mánuði og sem fyrr er stúlkan einkar lagin við að róta sér í vandræði. Sara Dögg Ásgeirsdóttir leikur Láru en hún segir vinnuna við Pressu uppfylla ýmsa drauma.
J
5afs0lát%tur Önnur sería endaði svolítið átakanlega og þetta heldur áfram.
Skipholti 50b • 105 Reykjavík
ú, jú. Lára endaði í tómu veseni í lok síðustu seríu,“ segir Sara Dögg og skellir upp úr. „Það er nú alveg gefið að hún er alltaf í einhverjum vandræðum en það er svo skemmtilegt að hún gefst aldrei upp. Önnur sería endaði svolítið átakanlega og þetta heldur áfram. Ég veit ekkert hversu mikið ég má segja þannig að það er best að fara ekkert nánar út í þetta.“ Sara Dögg segir tilfinninguna sem fylgir því að koma saman með Pressugenginu í þriðja skipti vera ótrúlega góða. „Ég var að koma af æfingu þar sem við vorum að æfa ritstjórnina og ég spurði þau hvern hefði grunað fyrir fimm árum að við ættum eftir að gera þriðju seríu. Það er ótrúlega gaman að þessu. Það er líka svo frábært að fá að halda áfram að vinna með þessar persónur. Þær hafa fest sig í sessi og þá er hægt að halda áfram að dýpka þær og skoða. Þetta eru bara forréttindi að fá að gera þetta aftur.“ Óskar Jónasson, leikstjóri Pressu, keyrir verkefnið áfram á fleygiferð en til stendur að taka þáttaröðina, sem er ígildi þriggja bíómynda, upp á sex vikum. „Þetta verður rosa keyrsla. Við erum að æfa núna og svo hefjast tökur í byrjun maí og við ætlum að klára þetta á sex vikum.“ Þáttaröðin verður tekin á sex vikum.
Þetta verður rosa keyrsla. Það eru æfingar hjá okkur núna og svo byrjum við í byrjun maí og tökum efni í þrjár bíómyndir á sex vikum. Það er einmitt svo frábært líka að fá að halda áfram með þetta fólk. Persónurnar hafa fest sig í sessi og þá er hægt að halda áfram að dýpka þau og skoða. Þetta eru bara forréttindi. Og líka að fá að dvelja svona lengi fyrir framan tökuvélina. Sara Dögg segist ekki vera orðin svo heltekin af Láru að hún vilji prufa að breyta til og snúa sér frá leiklistinni að blaðamennsku. Á unglingsárunum dreymdi Söru Dögg þó um ævintýralegt og háskalegt blaðamannalíf. „Nei, en það er svo skemmtilegt að ég var á fjölmiðlabraut í menntakóla þannig að ég stefndi í þessa átt á sínum tíma. Þá langaði mig meira að segja í átök og vildi fara á einhver vafasöm svæði með myndavél á lofti. Þannig að sem unglingur var ég með þessa stríðsfréttaritarapælingu í gangi og það má segja að í Pressu sé maður að fá ýmsa drauma uppfyllta. Síðan lendir Lára í alls konar veseni og mótlæti sem maður fær bara útrás fyrir framan við tökuvélarnar og kemur svo heim til sín alveg hreinsaður af öllum komplexum og öllu. Þetta er bara draumur.“ toti@frettatiminn.is
AFMÆLISVEISLA PIPAR\TBWA • SÍA •121295
HAROLD PINTER
FRUMSÝNING 27. APRÍL Leikstjórn: Guðjón Pedersen, leikmynd: Gretar Reynisson, búningar: Helga I. Stefánsdóttir. Tryggðu þér sæti! Miðasala: 551 1200 | www.leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
HE LG A RB L A Ð
Hrósið ... ... fá Vala Matt, Guðrún Bergmann og Maríanna Friðjóns sem fengu borgarbúa til að tína upp ruslið í kringum sig undir kjörorðinu: Einn svartur ruslapoki! Vel gert.
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is
A DÝN YFIR ALIN INNIF
Gyrðir hlaut þýðingarverðlaun
Gyrðir Elíasson hlaut Íslensku þýðingarverðlaunin 2012, þau sem Bandalag þýðenda og túlka veitir, fyrir bókina Tunglið braust inn í húsið. Bókaútgáfan Uppheimar gefur út. Um verðlaunaverkið segir í umsögn dómnefndar: „Gyrðir Elíasson fær þýðingarverðlaun Bandalags þýðenda og túlka árið 2012 fyrir ljóðasafnið Tunglið braust inn í húsið. Með því að velja þessa bók: Tunglið braust inn í húsið viljum við verðlauna ljóðlist heimsins, gömul ljóð og nýrri – og það að þeim hafi nú verið beint inn í húsið okkar – okkur gefið tækifæri til að lifa með þeim og njóta.“ Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Gljúfrasteini. -óhþ
SPARIÐ
0 0 0 . 0 2
90 X 200 SM. FULLT VERÐ: 49.950
29.950
PLUS B15 JUBILÆUM dýna Miðlungsstíf dýna með 250 pokagormum pr. m2 í efra lagi og í neðra lagi eru 150 BONELL gormar pr. m2. Innifalið í verði er 4 sm. þykk og góð yfirdýna. Slitsterkt áklæði úr bómull/polyester. Grindin er úr sterkri, ofnþurrkaðri furu. Fætur verð frá: 4.995 Verð án fóta.
ALLT FYRIR SVEFNHERBERGIÐ á frábæru verði! TILBOÐIN GILDA TIL 29.04
SPARIÐ
Svartur á leik halar inn 79 milljónir króna
Kvikmyndin Svartur á leik, sem gerð er eftir samnefndri sögu Stefáns Mána og leikstýrt er af Óskari Þór Axelssyni, hefur náð þeim merka áfanga að sextíu þúsund manns hafa séð myndina. Hún er nú orðin önnur tekjuhæsta íslenska kvikmyndin frá upphafi en tekjur af myndinni nema rétt rúmum 79 milljónum. Sú tekjuhæsta er Mýrin eftir samnefndri sögu Arnalds Indriðasonar og í leikstjórn Baltasars Kormáks en hún halaði inn 90,4 milljónir eftir að hún var frumsýnd í október 2006. -óhþ
ST ÁFÖ ÝNA D R I YF
0 0 0 . 0 0 1
153 X 203 SM.
FULLT VERÐ: 209.950
KInG KOIL aMeríSK dýna 153 x 203 SM. Vönduð og góð dýna með sterkri hliðarstyrkingu. Yfirdýna úr MEMORY FOAM svampi. Stærð: 153 x 203 sm. Í efra lagi er áföst þykk yfirdýna úr hágæða svampi. Í neðra lagi eru 744 pokagormar pr. m2. Grind fylgir ekki. Verð á grind 11.950
109.950 100% GÆÐABÓMULL
KrOnBOrG dreaMer GÆSadúnSÆnG Lúxus gæsadúnsæng fyllt með 900 gr. af gæsadúni. Sængin er saumuð í 5x7 sm. ferninga með 2,5 sm. háum veggjum á milli hólfa sem gefa fyllingunni meira pláss og halda jafnari hita. Vandað ver úr 100% bómull sem þolir þvott. Sæng: 135 x 200 sm. Fullt verð 19.950 nú 16.950 Extra löng: 135 x 220 sm. 22.950 Tvíbreið: 200 x 220 sm. 34.950
SPARIÐ
VERÐ FRÁ:
3.995
aVerY teYGJULöK Mjög góð teygjulök. Efni: 100% bómull. Fást í hvítu og kremuðu. Dýpt í öllum stærðum: 40 sm. Stærðir: 90 x 200 sm. 3.995 120 x 200 sm. 4.495 140 x 200 sm. 4.995 153 x 203 sm. 5.495 160 x 200 sm. 5.695 180 x 200 sm. 5.995 183 x 200 sm. 6.295 193 x 203 sm. 6.495
3.000
90% DÚNN
60
135 X 200 SM. FULLT VERÐ: 19.950
TILBOÐIN GILDA TIL 29.04
16.950