28 05 2016

Page 1

frettatiminn.is ritstjorn@frettatiminn.is auglysingar@frettatiminn.is 25. tölublað 7. árgangur

Laugardagur 28.05.2016

Stórstjarna blómatímans Jónas R. syngur bara það sem er gott, gaman og skemmtilegt 26

Umgjörð forsetans frá 19. öld Lítil eyja, stórt klúður

Ris og fall Nárú

22

Fálkaorða, danskt málverk, sligandi serimóníur og skraut 18

Ástfangin í fangelsi Þegar hin hollenska Mirjam Foekje van Twuijver hlaut sögulega langan fangelsisdóm fyrir að vera burðardýr, hvarflaði ekki að henni að ástin biði hennar á Kvíabryggju. Þau Tómas Ingi Þórarinsson, sem afplánar dóm fyrir fíkniefnabrot, eru ástfangin upp fyrir haus og vilja slá upp brúðkaupi í fangelsinu á Akureyri.

Sjálfsfróun gerir kynlífið betra Indíana Rós Ægisdóttir skrifar 38 um kynlíf kvenna

Verður nám bara fyrir börn ríkra? Lánasjóðurinn sker niður framfærslu

12

Strákarnir eru fyrir Viktoría og Hildur segjast vera bestar á hjólabretti

STILLIR VÆNTINGUM Í HÓF VEGNA EM-MYNDAR LAMBALUNDIR LÆKNISINS AÐ FLJÓTA ER ÁVÍSUN Á RÓLEGRA LÍF

34

HLÍN EINARS HERINN VAR LÍFLÍNA

SÍÐASTA VÍGI HOMMAFÓBÍUNNAR LAUGARDAGUR

28.05.16

Mynd | Hari

Á FERÐ UM VESTURLAND Ást í meinum 6

KINNALITUR VERÐUR AÐ VERA Í SNYRTITÖSKUNNI

6

Murray sláttuvélar frá Hvelli Magnað fólk og ferðasögur Loksins eru gæða sláttuvélarnar aftur fáanlegar á Íslandi, allar vélarnar eru framleiddar í Evrópu með nýjustu umhverfisvænum gæðamótorum frá Briggs og Stratton.

Varist eftilíkingar!!

Heimilisvélin.Verð kr. 69.739,-

Stóra heimilisvélin með drifi.Verð kr. 89.362,-

Fyrir Atvinnumannin og Sveitarfélög.Verð kr. 125.771,-

Murray EQ400 Briggs & Stratton 450E Series 125cc OHV bensínmótor. Sláttubreidd 46 cm Afturkast með 60 l poka og möguleika á “Mulching” 6 hæðarstillingar, klippir 28 - 92 cm 18 cm hjól Tvær saþátta hæðarstillingar

Murray EQ500X Ready Start Briggs & Stratton 575EX Series 140cc OHV bensínmótor. Sláttubreidd 46 cm Sjálfkeyrandi drif 3.6 km/t. Afturkast með 60 l poka og “Mulching” (hökkun) 6 hæðarstillingar, klippir 28 - 92 cm 18 og 28 cm hjól Ein saþátta hæðarstilling fyrir öll hjól.

Murray EQ700X Ready Start Briggs & Stratton 750EX Series 161cc DOV bensínmótor. Sláttubreidd 53 cm Sjálfkeyrandi drif 3.6 km/t. Afturkast með 70 l poka og “Mulching” (hökkun) 6 hæðarstillingar, klippir 28 - 92 cm 20 og 28 cm hjól Ein saþátta hæðarstilling fyrir öll hjól.

Hvellur • Smiðjuveg 30, 200 Kópavogur • www.hvellur.com • s: 577 6400 Opið virka daga 9:00 - 18:00 og 12:00 - 16:00 á laugardögum.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
28 05 2016 by Fréttatíminn - Issuu