28 11 2014

Page 1

Úr Smugunni í tækni­ geirann vestan hafs

töfrar fram tískuföt og bruggar seyði

Samhent fjölskylda í Lindex

ViðtaL 24

20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM AÐEINS Í DAG

ViðtaL

Kjólar & Konfekt

menning 84

30

Laugavegi 92 S. 517 0200 www.kjolar.is

28.-30. nóvember 2014 48. tölublað 5. árgangur

 Viðtal Björgólfur thor Björgólfsson fjárfestir

Fundu ástina á ný í hruninu Í nýrri bók talar Björgólfur Thor Björgólfsson með opinskáum hætti um viðskipti sín og einkalíf. Í henni kemur fram að samband hans og Kristínar Ólafsdóttir styrktist þegar allt annað í lífi hans hrundi árið 2008 og hann tapaði 99% af eignum

 hættu saman í nokkra mánuði 2006.  leitaði til andlegs leiðbeinanda.  Brúðkaupsdagurinn besti dagur lífsins.  eignuðust börn með hjálp glasafrjóvgunar.  gat ekki hjálpað föður sínum eftir hrunið.

Sorgleg þróun

FréttaViðtaL 12

sínum.

Ljósmynd/NordicPhotos/GettyImages

Brjóstaskoran út – bossinn inn

síða 34

BLAZER 10.900

Kringlunni og Smáralind

Facebook.com/veromodaiceland Instagram @veromodaiceland

 úttekt ný könnun MMr fyrir fréttatíMann sýnir Víðtæk an stuðning Við kröfur lækna

70% þjóðarinnar vilja að læknar hækki meira en aðrir u m 70 prósent Íslendinga eru fylgjandi því að læknar fái meiri launahækkun en aðrar starfsstéttir í samfélaginu, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem MMR vann fyrir Fréttatímann. Um 87 prósent styðja kjarabaráttu lækna og 92 prósent hafa áhyggjur af stöðu heilbrigðiskerfisins. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir það mjög merkilegt að 70 prósent séu fylgjandi því að hækka laun lækna umfram

laun annarra stétta, sérstaklega í ljósi þess sem Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, hefur haldið fram í fjölmiðlum um þessi mál. Hann segir niðurstöðurnar úr könnuninni þó ekki koma á óvart. „Þær eru í raun vitnisburður um það ágæta og frábæra starf sem íslenskir læknar vinna í okkar góða samfélagi. Við búum við þá gæfu að íslenskir læknar eru afar vel hæft fólk til þessara starfa og geta í raun borið sig í hæfni saman við kollega

organic fair trade fashion

sína í hvaða landi sem er. Það eru í mínum huga alveg gríðarleg verðmæti í þjóðfélagi sem telur ekki nema 328 þúsund manns,“ segir hann. Gylfi Arnbjörnsson segir að ef hækka eigi laun lækna um 30-50 prósent þurfi aðrir hópar í samfélaginu að sætta sig við launalækkun ef markmið Seðlabankans um að launahækkanir verði ekki meiri en 3,5 prósent. Það sjái hann ekki gerast. Sjá síðu 8

LAUGAVEGI 58 facebook.com/orgreykjavik

20


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.