Halldóra gyða útibússtjóri keppir í einni erfiðustu íþrótt heims, járnkarli, lýsir Formúlu 1 í sjónvarpinu og ekur um á mótorhjóli. viðtal 24
30 ára kvikmyndaferill
Er þvagbunan kraftlítil?
Elva Ósk Ólafsdóttir hóf ferilinn með hlutverki ungfrúar Snæfells- og Hnappadalssýslu í kvikmyndinni nýju lífi og leikur nú í fyrsta sinn draug.
Pro·Staminus, öflugt efni fyrir karlmenn 50+. Einfalt, 2 töflur á dag.
www.gengurvel.is Fæst í apótekum, heilsubúðum og Fjarðarkaupum.
22 viðtal
Helgarblað
28. mars–1. apríl 2013 13. tölublað 4. árgangur
gleðilega Páska viðtal Fjölskylda sævars Ciesielski um manninn sem var r anglega dæmdur
Líf í skugga fordóma FJölskylda Sævars Ciesielski var dæmd af samfélaginu og varð fyrir aðkasti fyrir tengsl við mann sem nú hefur komið í ljós að var ranglega dæmdur morðingi. Börnin eru stolt af baráttumanninum föður sínum, sem þau minnast með mikilli hlýju og söknuði.
Selur íslenskar fótboltastjörnur Magnús Agnar rekur eina stærstu umboðsskrifstofu Norðurlanda
viðtal 26
Kjólar úr skyrtum flugmanna Ruth Gylfadóttir flutti til Afríku fyrir sjö árum og hjálpar þar konum í neyð viðtal 30
Yfirvöld óttast rjóma
Ljósmynd/Hari
Íslensk fjölskylda fær ekki leyfi til að flytja hund sinn til Íslands
síða 12
Opnunartími Lyfja & heilsu um páska Sjá nánar um páskaopnun á www.lyfogheilsa.is
Skírdagur Föstudagurinn langi Laugardagur 30. mars Páskadagur Annar í páskum
Fréttir
Austurver
JL-húsið
kl. 10–24 lokað kl. 10–24 lokað kl. 10–24
kl. 10–22 lokað kl. 10–22 lokað kl. 10–22
Gleðilega páska
4
PIPAR \ TBWA • SÍA • 130959
Ei nn ig Í FréttatÍmanum Í dag: ka r L m E n n S k a O g S k Ó r – t v E i r d a g a r Í F r a n k F u r t – P á S k a m at u r i n n – b L i n d r a L E i k H Ú S – S t E F á n m á n i
Járnkarl í dragt
2
fréttir
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
Halli r ak ari leggur sk ærinn á Hilluna
Hefur klippt sinn síðasta haus Bæjarstjórn Hafnarfjarðar kom saman á Hársnyrtistofunni Halla Rakara við Strandgötu á miðvikudag af því tilefni að Halli rakari klippti sinn síðasta haus en hann er að hætta störfum eftir 51 ár. Það var viðeigandi að bæjarpólitíkusarnir kveddu Halla með virktum þar sem sagan segir að allir sem telji sig hafa eitthvað um stjórnmálin í Hafnarfirði að segja hafi komið reglulega við hjá Halla. „Jájá, ég er búinn að vera 51 ár í þessu starfi og ætla að leggja skærin á hilluna,“ segir Halli sem kveður starfið sáttur. „Ég er á 69 ári þannig að ég get nú alveg hætt sáttur.“ Halli starfaði á árum áður hjá Bartskeranum í Reykjavík en frá árinu 1980 hefur hann rekið eigin stofu undir merkjum Halla Rakara og sett sinn
svip á bæjarbraginn. Og hann á að sjálfsögðu fjölda fastra viðskiptavina og eitthvað hefur verið um harmakvein í firðinum við þessa ákvörðun hans. Hann er þó sem betur fer ekki síðasti móhíkaninn í þessu starfi í Hafnarfirði og hann hefur engar áhyggjur af því að viðskiptavinir hans endi á vergangi með úfinn kollinn. „Tveir ungir menn sem hafa unnið hérna með mér færa sig niður í Fjörð,“ segir Halli þannig að hans fólk ætti að vera hólpið í verslunarmiðstöðinni. „Ég er svo bara að fara að sinna breytingum á húsnæði sem ég á hérna,“ segir Halli sem tekur upp hamarinn í stað greiðunnar. Halli kvaddi með stæl á miðvikudag og bauð upp á lifandi tónlist og snafs á stofunni síðasta daginn. -þþ
Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, birti á facebook þessa mynd af síðustu klippingu Halla.
Verslun Júlíus Þorbergsson ekki af baki dottinn enn
Samkynhneigð pör aldrei ættleitt hér Ekkert par af sama kyni hefur ætt leitt barn á Íslandi frá því að lögum um ættleiðingar var breytt og sam kynhneigðum heimilað að ættleiða. Þetta kom fram í svari Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra við fyrirspurn Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur á Alþingi í gær. Svipaða sögu er að segja þegar kemur að öðrum norrænum ríkjum. Samkvæmt upplýsingum sem ráðuneytið hefur aflað frá Danmörku, Noregi og Svíþjóð hefur ekkert samkynhneigt par, búsett í þessum ríkjum, ættleitt erlent barn saman frá því samkynhneigðum pörum var veitt heimild til frum ættleiðingar. sda
Konur með hærri laun en karlarnir Heildarlaun kvenna hjá tryggingafélaginu Verði eru hærri en heildarlaun karla. Þetta er niðurstaða jafnlaunaúttektar sem framkvæmd var hjá fyrirtækinu nýlega og greint er frá í ársskýrslu Varðar. Í jafnlaunaúttektinni sem gerð var fyrir Vörð kemur fram að heildarlaun kvenna hjá félaginu voru 2 prósent hærri en heildarlaun karla þegar búið var að taka tillit til áhrifa vegna aldurs, starfsaldurs, menntunar, starfshóps, stöðu í skipuriti og vinnustunda. Í ársskýrslu Varðar kemur jafnframt fram að félagið var rekið með 513 milljóna króna hagnaði. Árið áður var hagnaður þess 330 milljónir.
Tvær nýjar konur í héraðsdóm Kristrún Kristinsdóttir, lögfræðingur við embætti landlæknis, og Barbara Björns dóttir, settur héraðsdómari, hafa verið skipaðar í embætti héraðsdómara með fast sæti við Héraðsdóm Reykjavíkur. Niðurstaða dómnefndar um hæfni um
sækjenda var sú að Kristrún Kristinsdóttir væri hæfust umsækjenda til að hljóta skipun og að Barbara Björnsdóttir, settur héraðsdómari, og Þórður Cl. Þórðarson, hæstaréttarlögmaður og bæjarlögmaður Kópavogs, væru að Kristrúnu frátalinni hæfust til að gegna embætti og var ekki gert upp á milli hæfni þeirra tveggja til þess. Niðurstaða innanríkisráðherra var sú að skipa Kristrúnu Kristinsdóttur og Barböru Björnsdóttur í embættin.
Fóru í einkapóst starfs manns og greiða bætur Héraðsdómur hefur dæmt Advania til að greiða fyrrverandi starfsmanni sínum 300 þúsund krónur í miskabætur og 1,2 milljón í málskostnað fyrir að hafa farið inn í einkapósthólf mannsins og tekið þar pósta sem prentaðir voru út og sýndir viðskipta vini fyrirtækisins. Maðurinn var einn helsti sérfræðingur Advania í Microsoft hugbúnaði og ætlaði ásamt fleiri starfsmönnum að stofna nýtt fyrirtæki sem veita mundi Advania samkeppni. Advania taldi að hann vera að reyna að hafa af sér viðskiptavini og sanka að sér leyndarmálum fyrirtækisins.
Júlíus Þorbergsson hefur fest kaup á James Bönd í Skipholti ásamt syni sínum. Ljósmynd/Hari
Júlli í Draumnum kaupir James Bönd Kaupmaðurinn Júlíus Þorbergsson rak söluturninn Drauminn við Rauðarárstíg í aldarfjórðung. Draumnum var lokað í janúar en Júlíus er ekki af baki dottinn og hefur fest kaup á vinsælum söluturni og myndbandaleigu í Skipholti.
d
Þeir stálu af mér fyrirtækinu. Þar fóru hundrað milljónir út um gluggann.
jöfullinn maður. Maður má ekki gera neitt. Það bara fréttist allt. Hvað viltu vita næst, í hvernig buxum ég er?“ segir Júlíus Þorbergsson, gjarnan kenndur við söluturninn Drauminn á Rauðarárstíg. Júlíus, eða Júlli eins og hann er jafnan kallaður, hefur fest kaup á söluturninum og myndbandaleigunni James Bönd í Skipholti ásamt syni sínum. „Við tókum þetta strax og þeir stálu hinu. Ég er nú bara að hlaupa undir bagga með stráknum mínum hérna. Það kemur þó fyrir að maður slær puttunum þarna inn,“ segir Júlli. Í lok janúar var Júlli borinn út úr verslunarhúsnæði sínu við Rauðarárstíg og íbúð í sama húsi. Eignirnar voru seldar á nauðungaruppboði síðasta haust en þær höfðu verið settar að veði fyrir láni sem sonur Júlíusar tók og fór í vanskil. „Þeir stálu af mér fyrirtækinu. Þar fóru hundrað milljónir út um gluggann. En þeir munu kannski skila því aftur. Ég veit það ekki, ég skipti mér ekkert af þessu. Læt bara lögfræðinga um þetta,“ segir Júlli sem rak Drauminn í næstum 25 ár á Rauðarárstíg.
Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is
Júlíus Þorbergsson rak Drauminn á Rauðarárstíg í tæp 25 ár.
Notkun á L.is fjórfaldast á fjórum mánuðum Besti farsímavefurinn
Fjöldi heimsókna nóv
des
jan
Aukið öryggi í allri notkun feb
mars
1
22.000 38.000 48.000 70.000 89.000
L.is var valinn besti smá- og handtækjavefurinn á Íslensku vefverðlaununum í janúar 2013.
Notkun á L.is hefur stóraukist í kjölfar þeirra breytinga sem Landsbankinn hefur ráðist í undanfarna mánuði.
Með nýju öryggiskerfi er gætt að allri notkun í netbanka einstaklinga, ekki eingöngu auðkenningunni.
Við þökkum frábærar viðtökur. Í vetur hefur Landsbankinn opnað nýjan og betri farsímavef, innleitt nýtt öryggiskerfi og kynnt millifærslur á netföng og farsímanúmer. Um leið hefur notkun L.is fjórfaldast og ánægja viðskiptavina með netbanka Landsbankans eykst stöðugt. L.is er vefur Landsbankans fyrir farsíma og spjaldtölvur með sérsniðnum netbanka og öllum helstu upplýsingum.
Landsbankinn ætlar að nota nýja tækni til að færa bankaviðskipti nær fólki, gera flókna hluti einfalda og þjónustuna persónulegri. Á sama tíma viljum við lækka kostnað af bankastarfsemi og efla þannig hag viðskiptavina, bankans og samfélagsins.
Þróun á notkun netbanka einstaklinga er ánægjuleg. Bætt aðgengi og endurbætt hönnun færir notkunina úr hefðbundnum netbanka yfir í farsímann. Þannig færist þjónustan nær notandanum. Landsbankinn hefur kosið að þróa farsímavef til að tryggja öllum viðskiptavinum sömu þjónustuna. Við teljum þessa miklu aukningu til marks um að við séum á réttri leið. Það er markmið Landsbankans að fjölga möguleikum viðskiptavina til að nýta L.is. Bankaviðskipti eiga að fara fram þar sem viðskiptavininum hentar.
Landsbankinn
landsbankinn.is
Við þökkum frábærar viðtökur og höldum áfram að færa Landsbankann þinn nær þér. Notkun á netbanka Landsbankans Tölvur
Snjallsímar og spjaldtölvur
mars 2013
Netbankanotkun er að breytast hratt. Landsbankinn ætlar að taka þátt í þeirri þróun með framsæknum lausnum í bankaviðskiptum.
410 4000
4
fréttir
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
veður
Föstudagur
laugardagur
sunnudagur
Hæglátt páskaveður Fram á páskadag og jafnvel lengur er útlit fyrir hæglætisveður á landinu. Víðast verður hægviðri, en þó a-strekkingur með suðurströndinni. Þar verða skúrir, einkum í dag skírdag, en fara síðan minnkandi. Sólríkt verður á landinu, heldur kólnar á laugardag, einkum norðanog austantil. talsverð dægursveifla hitans og þó hiti komist í um 5°C sums staðar í sólinni nær að frysta yfir nóttina.
4
1
-2
0
5
6
5 5
Einar Sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin.is
-2
-2
3
-2
5 3
3
VíðASt úrkomulAuSt og Sólríkt. Hægur VinDur
fryStir n- og A-til. Sólríkt.
Hægur VinDur, næturfroSt og áfrAm Sólríkt.
HöfuðborgArSVæðið: Skýjað með köFLum Og miLt.
HöfuðborgArSVæðið: LÉttSkýjað, en SkúRiR SeinnipaRtinn.
HöfuðborgArSVæðið: a gOLa Og SóL með köFLum.
stjórnsýsla K ærir synjun á innFlutningsleyFi gæludýrs sÍns
ágætar veðurhorfur um páska Veðurspáin um páskana er nokkuð góð víðast hvar á landinu, miðað við heimasíðu Veðurstofu Íslands. Björn Sævar einarsson, veðurfræðingur, segir við Vísi að hlýjast verði í Reykjavík og á Suðvesturlandi. Á páskadag verði bjart veður fyrir norðan og austan. Horfurnar eru ágætar fyrir skíðafólk víðast hvar. Þó gæti orðið nokkuð hvasst á austurlandi á föstudaginn langa.
Fær ekki að flytja hundinn með heim Íslensk fjölskylda fékk ekki leyfi frá íslenskum yfirvöldum til að flytja hund sinn með sér heim. Fyrst var tegundin sögð á bannlista, sem reyndist ekki rétt enda hefur leyfi áður verið veitt fyrir innflutningi hennar. Rökstuðningur stenst ekki, að mati fjölskyldunnar, sem hefur kært úrskurðinn.
Vilja fresta reglum sem banna mengun
Finnur fyrir andúð vegna árásarmáls „Ég er enginn boxari,” sagði Ásgeir Þórðarson, betur þekktur sem Damon Younger, við dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni. Leikarinn, sem fór með hlutverk glæpaforingjans Bruno í myndinni Svartur á leik, er ákærður fyrir líkamsárás. Saksóknari segir að högg sem hann sló kærandann hafi valdið heilaskaða. Ásgeir neitaði sök og dró í efa að eitt högg gæti haft þessar afleiðingar. Fyrir liggur að sá sem fyrir högginu varð hafði áður verið að áreita leikarann. Ásgeir sagði að málið hefði haft slæmar afleiðingar fyrir sig. „Ég hef þurft að sæta andúð í samfélaginu,” er haft eftir honum í Fréttablaðinu.
Orkuveita Reykjavíkur ætlar ekki að reisa nýjar virkjanir á Hengilssvæðinu fyrr en fundin er lausn á brennisteinsvetnismengun. Fyrirtækið vill hins vegar að stjórnvöld fresti því að ný reglugerð um mengun frá virkjuninni taki gildi. Hún á að afnema heimildir sem OR hefur samkvæmt núgildandi reglugerð til að láta loftmengun frá virkjuninni fara yfir viðmiðunarmörk í allt að fimm daga að ári. Orkuveitan segist ekki geta framfylgt nýju reglugerðinni nema með mengunarvarnarbúnaði. Frá þessu er sagt í Fréttablaðinu.
Rjómi er að sögn eigenda sinna hvers manns hugljúfi og hefur það verið staðfest með skapgerðarmati,. Yfirvöld á íslandi telja hins vegar hættu stafa af honum og leyfa eigendum hans ekki að flytja hann með sér heim til Íslands. Ljósmynd/Hilmar Jónsson
Í Rjómi er hvers manns hugljúfi og geðgóður hundur sem lyndir vel við aðra hunda sem og fólk
bannlisti* Óheimilt er að flytja til landsins hunda og sæði hunda af eftirfarandi tegundum, svo og blendinga af þeim: 1. pit Bull terrier/Staffordshire Bull terrier. 2. Fila Brasileiro. 3. toso inu . 4. Dogo argentino. 5. aðrar hundategundir eða blendinga, samkvæmt ákvörðun landbúnaðarráðherra í hverju tilfelli, að fenginni rökstuddri umsögn yfirdýralæknis. * Reglugerð um innflutning gæludýra og hundasæðis nr. 935/2004
slensk fjölskylda, sem er að flytja til Íslands frá Noregi, fær ekki leyfi frá íslenskum yfirvöldum til að taka hundinn sinn, Rjóma, með heim þrátt fyrir að enginn haldbær rök séu fyrir banninu að mati eigendanna. Hilmar Jónsson, eigandi hundsins, hefur sent inn stjórnsýslukæru til atvinnuvegaráðuneytisins sem fer með innflutning gæludýra. Rjómi er tæplega tveggja ára English Bull Terrier og er ekkert í íslenskum lögum eða reglugerðum sem bannar innflutning á tegundinni. Leyfi fékkst árið 2004 fyrir innflutningi af sömu tegund enda er tegundin hvergi bönnuð í heiminum. „Við höfum átt hann í tæp tvö ár og er hann orðinn stór hluti af fjölskyldunni. Rjómi er hvers manns hugljúfi og geðgóður hundur sem lyndir vel við aðra hunda sem og fólk,“ segir Hilmar og bendir á að fyrir liggi skapgerðarmat á Rjóma sem gert var af einum virtasta hundaþjálfara Noregs þar sem skjalfest er hversu góður og ljúfur hundur Rjómi er. Því var skilað inn til Matvælastofnunar, sem afgreiðir innflutningsleyfi fyrir gæludýr á vegum ráðuneytisins. Hilmar sótti um leyfið í október síðastliðnum en fékk höfnun á grundvelli þess að tegundin væri bönnuð. „Þessi tegund er ekki bönnuð og hafa þeir sem afgreiddu umsóknina því ruglað English Bull Terrier saman við tegundina Pit Bull Terrier, sem er á bannlista hér sem í mörgum öðrum löndum, en er alls óskyld,“ segir Hilmar. Hilmar andmælti afgreiðslunni og
í svarbréfi MAST var gripið til nýs rökstuðnings en í fyrri synjun, nú var stuðst við ákvæði í reglugerð sem heimilar bann á innflytningi „annarra hundategundir eða blendinga, samkvæmt ákvörðun landbúnaðarráðherra í hverju tilfelli, að fenginni rökstuddri umsögn yfirdýralæknis,“ eins og þar segir. Í synjun sinni hélt MAST því fram að English Bull Terrier sé „mjög húsbóndaholl [tegund] og geti því orðið hættuleg innan um ókunnuga ef hún telur húsbónda sínum ógnað, ásamt því að tegundin sé með sterkt veiðieðli sem einkum beinist að köttum og öðrum dýrum, sem og árásarhneigð gagnvart öðrum hundum“. Hilmar mótmælir þessari fullyrðingu. „Þessi ummæli dæma sig sjálf og eru án nokkurs rökstuðnings,“ segir Hilmar. „American Temperament Test Society sem gerir rannsóknir á hundum gefur English Bull Terrier mjög háa einkunn hvað varðar lundarfar. Kemur þar fram að að English Bull Terrier sé hvorki meira né minna árásargjarn gegn fólki en aðrar hundategundir,“ segir Hilmar. Þorvaldur Þórðarson framkvæmdastjóri inn- og útflutningsskrifstofu Matvælastofnunar segir að árið 2007 hafi lögum um innflutning dýra verið breytt og því sé hægt að banna innflutning hunda sem hætta geti stafað af. „Við teljum að hætta geti stafað af þessari hundategund,“ segir hann. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is
Opinber gjöld ① ② ③ ④ ⑤ ⑥ ⑦ ⑧ ⑨ ⑩
Ríkissjóður
Kr. 9.672.767.366
Seðlabanki Íslands
Kr. 5.009.342.947
Arion banki
Kr. 3.518.600.037
Reykjavíkurborg
Kr. 2.941.261.286
GLB Holding (Glitnir)
Kr. 2.333.323.451
Landsbankinn hf
Kr. 2.143.874.126
Norðurál Grundartanga
Kr. 1.890.574.261
Samherji
Kr. 1.736.704.153
Íslandsbanki
Kr. 1.556.868.479
Rio Tinto Alcan á Íslandi
Kr. 1.467.240.880
Árið 2012 voru tvö álfyrirtæki meðal tíu hæstu skattgreiðenda landsins. Við erum stolt af framlagi okkar til íslensks samfélags.
Hagsýni
Liðsheild
Heilindi
nordural.is
6
fréttir
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
alþingi frestað eftir að samningar tókust um deilumálin
Jóhanna hætt á Alþingi eftir 35 ára starf Tólf þingmenn hættu störfum þegar Alþingi var frestað í gær. Meðal þeirra sem ætla ekki að leita endurkjörs í kosningunum 27. apríl eftir langan stjórnmálaferil eru Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sem hefur setið 35 ár á þingi og lengst allra kvenna í sögunni. Einnig eru í þessum hópi meðal annars Árni Johnsen, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, Siv Friðleifsdóttir, Birkir J. Jónsson, Ólöf Nordal, Atli Gíslason, Ásbjörn Óttarsson, Þuríður Backman og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
Eftir fleiri daga þref náðist samkomulag um að afgreiða meðal annars lög um kísilver á Bakka og um hlutafélag um byggingu nýs Landspítala. Stjórnarskrármálið á að afgreiða með því að breyta einungis ákvæðinu um hvernig hægt er að breyta stjórnarskránni. Það verði hægt á næsta kjörtímabili með bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu ef 40% kosningabærra manna greiða breytingunum atkvæði.
Jóhanna Sigurðardóttir.
Vinnumark aðsmál Viðsnúningur Í atVinnuleysi eftir kyni
Saman getum við unnið að auknu lýðræði
Uppgangur í byggingariðnaði fjölgar störfum karla Í fyrsta sinn frá hruni eru færri karlar en konur án atvinnu og atvinnuleysi er komið undir fimm prósent. Sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun segir að skýringin sé uppgangur í byggingariðnaði. Samtök atvinnulífsins segja að atvinnuleysistölur skekkist vegna þess hve margir hafi flutt úr landi og séu farnir í nám.
Gísli Tryggvason 1. sæti Norðausturkjördæmi
PÁSKATILBOÐ Hannað fyrir Ísland
89.900 FULLT VERÐ
109.900
13,2 kw/h
Yfir 10 ára reynsla á Íslandi Lokað skírdag Viðsnúningur hefur orðið í atvinnuleysistölum vegna uppgangs í byggingariðnaði. Í fyrsta sinn frá hruni eru nú færri karlar en konur atvinnulausar, líkt og tíðkaðist fyrir hrun.
Er frá Þýskalandi
Opið laugardag til kl. 16
Í
www.grillbudin.is Smiðjuvegi 2, Kóp - S. 554 0400
ÞETTA ER AÐEINS BROT AF ÞEIM VÖRUM SEM ERU Á TILBOÐI
remst
– fyrst og f
ódýr!
A G E L I GLEPÐÁSKA!
Þorsteinn Víglundsson
Lækkun milli ára Í febrúar voru 4,4% karla án atvinnu, miðað við 7,9% í febrúar 2012. Atvinnuleysi meðal kvenna í febrúar var 5%, miðað við 6,6% á sama tíma fyrir ári.
fyrsta sinn frá hruni eru færri karlar en konur án atvinnu, samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar frá febrúar. Fyrir hrun voru hins vegar fleiri konur atvinnulausar en karlar og er kynjahlutfall atvinnulausra nú því orðið eins og það var fyrir hrun. Að sögn Karls Sigurðssonar, sérfræðings hjá Vinnumálastofnun, er helsta skýringin á þessum viðsnúningi sú að uppgangur hefur orðið í byggingariðnaði þar sem karlmenn eru í meirihluta. Að sama skapi hefur verið aðhald í opinbera geiranum og heilbrigðiskerfinu sem hefur haft áhrif á atvinnuleysi kvenna. Samkvæmt tölum Hagstofnunar um fjölda starfandi kvenna eftir atvinnugreinum sést að konum hefur einnig fækkað í landbúnaði, iðnaði og mannvirkjagerð. Aukning hefur þó orðið á fjölda starfandi kvenna í verslun, fiskiðnaði og í hótel- og veitingastörfum. Heildaratvinnuleysi í febrúar var 4,7 prósent sem er 2,6 prósentum lægra en fyrir ári síðan en þá mældist atvinnuleysi 7,3 prósent. ,,Það hlýtur að teljast alveg ágætis staða miðað við það sem verið hefur og líka miðað við önnur lönd” segir Karl og bendir á að venjan hafi verið sú að atvinnuleysi haldist svipað frá janúar og fram í
mars eða apríl og að þessi minnkun í febrúar sé því óvenjuleg. Að sögn Þorsteins Víglundssonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, er erfitt að draga miklar ályktanir af því að atvinnuleysi hafi minnkað svo mikið milli mánaða þótt vissulega sé fagnaðarefni að það fari minnkandi. Þorsteinn telur því fullsnemmt að fagna um of og bendir á að það séu nú færri starfandi en fyrir hrun. „Í venjulegu árferði mætti búast við að um 1.500 manns bættust árlega í hóp þeirra sem starfa á vinnumarkaði. Því er ljóst að enn er langt í land með að ná viðunandi jafnvægi,“ segir Þorsteinn. Þetta komi meðal annars fram í því að um níu þúsund manns hafi flutt úr landi, auk þess sem fjöldi einstaklinga hafi sótt í nám vegna erfiðra aðstæðna á vinnumarkaði. „Þetta er út af fyrir sig afar jákvætt, en umtalsvert meiri hagvöxt þarf til að skapa nægjanlega mörg störf fyrir þennan hóp,“ segir Þorsteinn. „Þá stefnir í að liðlega þrjú þúsund manns muni fullnýta bótarétt sinn á þessu ári og þar með hætta að fá greiddar atvinnuleysisbætur,“ segir hann. Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is
www.sonycenter.is
Gleðigjafar fráá Sony Tilboð
43.990.-
Frábær kaup á Android snjallsíma SONY XPERIA J
• • • • •
4”TFT snertiskjár með HD upplausn 5 megapixla myndavél, LED s Videoupptaka 512MB vinnsluminni Rauf fyrir minniskort
TILBOÐ 43.990.-
Verð áður 49.990.-
Tilboð
44.990.Tilboð
29.990.-
Frábær CD dokka FM
Góður Android snjallsími
Vatns og rykvarinn Android snjallsími
SONY XPERIA TIPO
SONY XPERIA TIPO
CMTV9B
• • • •
• • • •
• • • •
3,2”TFT snertiskjár með HD upplausn s 5 megapixla myndavél, LED Videoupptaka Afspilun á tónlist allt að 36 klst
Verð 22.990 .-
3,5”TFT snertiskjár með HD upplausn 5 megapixla myndavél, LED ass Videoupptaka Afspilun á tónlist allt að 45 klst
TILBOÐ 48.990 .-
Verð áður 49.990.-
Geislaspilari, útvarp og tengi fyrir MP3 spilara 30 stöðva minni og RDS Magnari 20w RMS Hægt að hengja á vegg
TILBOÐ 29.990 .-
Tilboð
Verð áður 39.990.-
Tilboð
99.990.-
119.990.-
Flott Vaio á góðu verði
Vaio myndvinnslutröll
NEX með enn hraðari focus f cus og WiFi fo
SVE1513B1EW
SVE1513K1EW
NEX-5R
• • • •
• • • •
• • • •
Intel Pentium örgjörvi 15,5” Flat LED skjár 4GB innra minni, 500GB diskur Quick Web Access
TILBOÐ 99.990 .-
Verð áður 109.990.-
Sony Center Verslun Nýherja Borgartúni 569 7700
Intel Core i3 örgjörvi 15,5” Flat LED skjár 4GB innra minni, 750GB diskur Quick Web Access
VERÐ 149.990 .Sony Center Verslun Nýherja Kaupangi Akureyri 569 7645
16.1 megapixlar EXMOR APS-C mynd ga Full HD 1080 videotaka 18-55mm linsa fylgir
TILBOÐ 119.990 .-
Verð áður 139.990.-
12 mánaða vaxtalaus lán 3,5% lántökugjald og 330 kr færslugjald á hvern gjalddaga.
fréttir
8
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
NeyteNdamál
Kjötið skorið niður í kreppunni
Í
slendingar neyttu mun meira magns af kindakjöti fyrir hrun en eftir hrun en neysla á öðrum kjöttegundum hefur ekki aukist að sama skapi. Af tölum Hagstofunnar að dæma dróst kjötneysla þjóðarinnar saman um tvö kíló á ári á hvern Íslending frá 2007 til 2011.
Neysla á kindakjöti hér á landi hefur ekki verið minni frá árinu 1983 og hefur dregist saman um vel ríflega helming á þeim tíma, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Neysla á kindakjöti var að jafnaði 18,8 kíló á hvern íbúa árið 2011, en það er minnsta neysla frá því að Hagstofan hóf að
safna slíkum gögnum árið 1983. Til gamans má geta þess að árið 1983 var neysla á kindakjöti 45,3 kíló á hvern íbúa. Árið 2007 varð neysla alifuglakjöts í fyrsta sinn meiri en neysla kindakjöts. Í fyrra var neysla á alifuglakjöti að meðaltali 24,2 kíló á hvern íbúa. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@ frettatiminn.is
NeySlA lAmbAkjötS í kg
Kjötneysla á íbúa
25
2007
2008
2009
2010
2011
Kindakjöt kg
22,3
23,6
19,7
19,7
18,8
Nautakjöt kg
11,5
12,5
12,3
12,7
13,4
Hrossakjöt kg
2,1
2,1
2,1
1,7
1,6
Svínakjöt kg
19,6
21,9
20,5
19,4
19,5
Alifuglakjöt kg
24,0
25,1
23,5
23,9
24,2
20
15 2007
2008
2009
2010
2011
S á kr gæ ww áðu tir w.s þig un my á p nið ril ós fer line tlis ð t .is tan il F og n ær þú ey ja
STÓRLÆKKAÐ VERÐ MEÐ NORRÆNU
Mynd: Getty/NordicPhotos.
SMYRIL LINE 30 ÁRA
60.000 kíktu á Heklu í vefmyndavél
FÆREYJ AR
2 fullo rð (3-11 á nir + 2 börn ra) me ð bil verð
K DANMirÖ+R2 börn
frá
rðn 2 fullo ára) með bil 1 1 3 (
verð frá
104.000
smyri Fære yja lline.is/ r-með-b ílinn
145.000
ine.is/ smyrill eð-bílinn rk-m Danmö
27. júní – 23. júlí
Stoppað í fallegu Færeyjum á útleið í 3 daga, siglt til Danmerkur á sunnudagskvöldi. Góða ferð! Takmarkað pláss – bókaðu snemma.
2 fullorðnir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . kr.
175.000
Innifalið í verði: Ferð með Norrænu, 2ja manna klefi án glugga.
2 fullorðnir + 2 börn (3-11 ára) . . . .kr.
265.000
Innifalið í verði: Ferð með Norrænu, 4ra manna fjölskylduklefi án glugga. Lengd farartækis allt að 10 metrum. Aukagjald greiðist fyrir hvern umfram metra.
570-8600 / 472-1111 · www.smyrilline.is Stangarhyl 1 · 110 Reykjavík Sími: 570-8600 · info@smyril-line.is
fréttunum með því að flykkjast til þess að skoða vefmyndavél Mílu, sem er miðað beint á Heklu. Vefmyndavélin fékk alls 60.000 heimsóknir á þriðjudaginn, margfalt meira en venjulega,
Faðir látinnar telpu í farbanni
HÚSBÍLA & HJÓLHY´SATILBOÐ FÆREYJAR + DANMÖRK Afmælist il Smyril L boð in 30 ára e
Óvissustigi almannavarna var lýst yfir á þriðjudag vegna þess að jarðvísindamenn telja hættu á að gos sé að hefjast í Heklu. Fólk er varað við ferðum á fjallið meðan viðvörunin er í gildi. Almenningur brást við
Fjarðargötu 3 · 710 Seyðisfjörður Sími: 472-1111 · austfar@smyril-line.is
Maður um þrítugt, sem talinn er bera ábyrgð á dauða fimm mánaða dóttur sinnar, hefur verið látinn laus úr haldi og þess í stað úrskurðaður í farbann til 23. apríl vegna rannsóknarinnar. Bráðabirgðaniðurstöður réttarlæknis benda til að litla telpan hafi verið hrist svo harkalega að það blæddi inn á heila hennar og hún lést, að því er segir í Fréttablaðinu. Maðurinn neitar sakargiftum.
Fyrsta konan sem stýrir Grænlandi Forsætisráðherra sendi í gær heillaóskir til nýs formanns landsstjórnar Grænlands, Alequ Hammond, en tilkynnt var í gær um nýja ríkisstjórn sem hún leiðir á Grænlandi. Forsætisráðherra lagði í bréfi sínu áherslu á langvarandi vináttu og samskipti Íslands og Grænlands í gegnum tíðina og kvaðst fagna því sérstaklega að nú hefði kona
sagði Sigurrós Jósdóttir, upplýsingafulltrúi Mílu, í Morgunblaðinu. „Við erum með mjög gott sjónarhorn á fjallið í beinni sjónlínu. Ef þetta verður túristagos mun þetta koma vel út," sagði hún.
tekið við leiðtogahlutverki á Grænlandi í fyrsta sinn. Ísland ráðgerir að opna aðalræðisskrifstofu á Grænlandi síðar á árinu og taldi forsætisráðherra það geta stuðlað enn frekar að því að dýpka þá vináttu og þau tengsl sem fyrir eru, á menningarsviði, í viðskiptum og samstarfi af ýmsu tagi.
Farsímar vinsælt þýfi Stuldur á farsímum hefur færst í aukana á höfuðborgarsvæðinu upp á síðkastið, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill brýna fyrir fólki að gæta vel að því hvar það setur yfirhafnir og töskur á almannafæri. Töluvert hefur verið um að dýrum munum svo sem símum og veskjum sé stolið, að því er virðist úr yfirhöfnum og töskum, þegar fólk gerir sér glaðan dag. „Lögreglan hefur séð að mikil aukning hefur orðið á þjófnuðum á GSM símum upp á síðkastið. Við hvetjum því fólk til að gæta vel að því hvar það leggur frá sér muni,“ segir í tilkynningu frá lögreglu höfuðborgarsvæðisins. -sda
ƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒ
Auður og Ljótur kynntust í Búðardal. Þau eru mjög sérstakt par. Auður, ljós yfirlitum, mild og góð en Ljótur er tja … ljótur. Hann er með mikinn karakter. Frekar þurr á manninn en samt ljúfur. Þau eiga rosalega vel saman. Ef til væri parakeppni osta væru þau sigurstrangleg.
Auður og Ljótur - ólíklega parið frá Búðardal.
ƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒ
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 2 - 1 0 8 6
Auður Ljótur & –––––––––––––––––––– –––––––
ƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒ
ƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒ
10
fréttaskýring
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
Stjórnmál Þrettán próSent atkvæða féllu dauð
Þetta vilja flokkarnir gera Flokkur
Björt framtíð
Framsóknarflokkurinn
Samfylkingin
Sjálfstæðisflokkurinn
VG
Fylgi í kosningunum 2009
Fylgi í nýjustu könnun MMR
Ekki til
12%
14,8%
29,8%
23,7%
21,7%
Niðurfærsla lána
Verðtrygging
Húsnæðismál
Evrópumál
Þar til stöðugri gjaldmiðill býðst verður að grípa til Ófrávíkjanlegt markmið að hér á landi komist á Ekki er minnst á verðtryggingu í áherslumálum sem aðgerða til að taka á lánavanda heimila á grundvelli húsnæðislánamarkaður með lágum raunvöxtum kynnt eru á heimasíðu flokksins. nákvæmrar greiningar til langs tíma.
Löndum góðum samningi við ESB sem þjóðin getur eftir upplýsta umræðu samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu.
29,5%
Stökkbreytt verðtryggð húsnæðislán verði leiðrétt. Hafa lagt fram ítarlegar tillögur til lausnar skuldavanda heimila. Ekkert réttlæti að lánþegar verðtryggðra húsnæðislána beri einir afleiðingar þess að lán stökkbreyttust í hruni
Hag lands og þjóðar best borgið utan ESB. Ekki verði haldið lengra í aðildarviðræðum nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu.
12,5%
Tryggja jafnan rétt til 110% leiðar hjá Íbúðalánasjóði og hjá fólki með lánsveð. Mæta sérstaklega hópnum sem keypti 2005-2008. Vinna áfram að Með upptöku evru í fyllingu tímans munu vextir aðgerðum sem nýtast skuldsettum heimilum og fjöl- lækka og verðtrygging hverfa skyldum í greiðsluvanda. Tilbúin til málefnalegrar samræðu um raunsæjar lausnir.
Landsmönnum bjóðist sambærilegir kostir og á hinum Norðurlöndunum. Efla leigumarkað og færa leigjendum húsnæðisbætur sem jafnast á við vaxtabætur.
Framtíðarsýn Samfylkingarinnar byggir á fullri aðild að ESB, til að tryggja fullveldi þjóðarinnar og hagsmuni einstaklinga og fyrirtækja. Engir hnökrar verði á samningsferlinu. Þjóðin á kröfu á að fá fullgerðan samning í hendur til samþykktar eða synjunar í þjóðaratkvæðagreiðslu.
24,4%
Þeir sem greiða af húsnæðislánum fái skattaafslátt sem verður notaður til að greiða niður höfuðstól. Allir eigi kost á sambærilegum óverðtryggðum 20% lægri höfuðstóll meðalíbúðaláns á næstu árum lánum og tíðkast hjá nágrannaþjóðunum með skattaafslætti og skattfrjálsum séreignarsparnaði.
Fyrstu íbúðarkaupin verði gerð auðveldari með skattalegum sparnaði. Allir eigi kost á sambærilegum óverðtryggðum lánum og tíðkast hjá nágrannaþjóðunum
Hagsmunum Íslands betur borgið utan ESB en innan - þjóðin taki ákvörðun um aðildarviðræður við ESB í þjóðaratkvæðargreiðslu á kjörtímabilinu.
Endurskoða þarf íslenska húsnæðiskerfið til framtíðar. Leiguhúsnæði verði raunverulegur og öruggur valkostur fyrir fjölskyldufólk. Sérstaklega ber að líta til húsnæðissamvinnufélaga
Íslandi best borgið utan ESB en vilja ljúka aðildarviðræðum við ESB og setja ferlinu tímamörk, til dæmis 1 ár frá kosningum. Þjóðin kjósi síðan um niðurstöður aðildarviðræðna
8,7%
Verðtrygging á neytendalánum verði afnumin. Lyklalög verði sett, fólk geti losnað undan húsTryggja þarf lánþega gagnvart of miklum sveiflum á næðislánum með því að skila húsinu vaxtastigi óverðtryggðra lána
Beita sér enn frekar fyrir að taka á vanda þess hóps sem tók húsnæðislán á árunum 2005 til 2008.
Hafna því kerfi sem býr að baki verðtryggðum lánum eins og þau er á Íslandi í dag. Mikilvægt að skoða verðtrygginguna og hugmyndir um 2% vaxtaþak á hana. Óverðtryggð lán verði í boði hjá Íbúðalánasjóði á félagslegum grunni
Framsókn með 35 prósent þingsæta Framsókn og Sjálfstæðisflokkur fengju 40 þingmenn samanlagt og hefðu því öflugan meirihluta í ríkisstjórn ef úrslit alþingiskosninga verða í samræmi við niðurstöður skoðanakönnunar MMR sem birtist í vikunni. Framsóknarflokkurinn gæti einnig myndað ríkisstjórn með Samfylkingu og Bjartri framtíð. 13 prósent atkvæða féllu dauð vegna fjölda smáframboða sem ekki ná manni á þing.
m
iðað við niðurstöður skoðanakönnunar MMR má gera ráð fyrir að um 13 prósent atkvæða kjósenda falli niður dauð því flokkur þarf 5% atkvæða til þess að ná manni á þing. Einungis fimm stærstu flokkarnir, fjórflokkurinn svokallaði auk Bjartrar framtíðar, fá nægt fylgi til að ná manni á þing. Þingmennirnir 63 munu því skiptast niður á þá fimm flokka miðað við fylgi þeirra. Samkvæmt útreikningum Svanborgar Sigmarsdóttur stjórnmálafræðings myndi Framsóknarflokkurinn fá 22 þingmenn (35%), Sjálfstæðisflokkurinn 18 (29%), Samfylking 9 (14%), Björt framtíð 8 (13%) og Vinsti-græn 6 (9%). Framsóknarflokkurinn gæti því myndað meirhluta með Sjálfstæðisflokki annars vegar og hins vegar með Samfylkingu og Bjartri framtíð. Fyrri samsetningin skilaði ríkisstjórn 40 þingmönnum en síðari 39. Framsóknarflokkurinn er langstærsti flokkur landsins miðað við þessa skoðanakönnun en Sjálfstæðisflokkurinn virðist ekki vera búinn að leysa sín vandamál,” segir Gunnar Helgi Kristinsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. “Framsókn virðist vera að vinna fylgi frá öllum flokkum en Samfylkingin er eitthvað að ná jafnvægi, ef hægt er að tala um jafnvægi á þessum botni sem flokkurinn er,” segir hann. „Samkvæmt þessu er auðveldast fyrir Framsóknarflokk og Sjálfstæðisflokk að mynda stjórn en það gæti verið erfitt sálrænt séð,“ segir Gunnar Helgi. „Sérstaklega ef Framsóknarflokkurinn verður stærri en Sjálfstæðisflokkurinn og myndi þar af leiðandi gera kröfu á forsætisráðherrastólinn. Bjarni Benediktsson á ekki mikla framtíð í pólitík ef hann verður ekki forsætisráðherra og því
Saman getum við unnið að réttlæti, sanngirni og lýðræði fyrir heimilin í landinu
Mögulegt stjórnamunstur 1 Framsóknarflokkur 22 þingmenn Sjálfstæðisflokkur 18 þingmenn
Samtals 40 þingmenn
Mögulegt stjórnamunstur 2 Framsóknarflokkur 22 þingmenn Samfylking 9 þingmenn Björt framtíð 8 þingmenn
Samtals 39 þingmenn
er erfitt fyrir hann að gefa það eftir,“ segir Gunnar Helgi. Hann segir að reynslan sýni að málefnalegur ágreiningur komi sjaldnast í veg fyrir stjórnarmyndun flokka. „Stabíll meirihluti ræður frekar um stjórnarmyndun enda eru íslenskir flokkar almennt taldir mjög stjórnsæknir,“ bendir hann á. „Flokkarnir eru flestir með einhver göt í öllum málefnum, sem gefur þeim sveigjanleika ef til stjórnarmyndunarviðræðna kemur,“ segir Gunnar Helgi. „Stjórnmál á Íslandi eru list hins mögulega,“ segir hann.
Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is
Niðurstöður um fylgi stjórnmálaflokka samkvæmt könnun MMR 26. mars 2013 Fylgi
Andrea Ólafsdóttir 1. sæti Suðurdæmi
Fjöldi þingmanna
Hlutfall þingmanna
Framsóknarflokkurinn
29,5%
22
35%
Sjálfstæðisflokkurinn
24,4%
18
29%
Samfylking
12,5%
9
14%
Björt framtíð
12,0%
8
13%
Vinstri-græn
8,7%
6
9%
NÝR VEfuR Í LOfTIð fLuGféLaG ÍSLaNDS mÆLIR mEð því að smella sér inn á nýja vefinn okkar. Hann var að fara í loftið og við erum alveg í skýjunum með hann. Af þessu tilefni erum við með bráðsmellin tilboð á skemmtiferðum suður á bóginn, norður eftir, vestur á firði eða austur á land. Komdu um borð á flugfelag.is
NÚ Á NETINu 01.
fLuGSLÁTTuR
Flugsláttur
= afSLÁTTuR af fLuGI
Flugsláttur er afsláttarkóði sem stundum fylgir kynningarefni Flugfélags Íslands. Með því að skrá Flugslátt við bókun á flugi á netinu færðu um svifalaust afslátt. Flugsláttur færir niður verðið og þú sparar. Fylgstu vel með Flugslættinum í auglýsingum okkar.
inn
NYTT10
Fáðu 10% afslátt á flugfela g.is
*Flugsláttur „NYTT10“ veitir 10% afslátt af öllum fríðinda- og ferðasætum til Akureyrar, Egilsstaða og Ísafjarðar ef bókað er fyrir 5. apríl fyrir ferðatímabilið 3.–15. apríl.
02.
bókaðu, bREYTTu Eða afbókaðu
04.
kauPTu GjafabRéf Láttu það ekki vefjast fyrir þér að kaupa g jöfina. Þú finnur pakka fulla af ævintýrum og ferðafrelsi í g jafa bréfum frá okkur. Nokkrir smellir á netinu og allir glaðir.
Þú bókar flugið einfaldlega á netinu þegar þú veist hvert þú ætlar. Ef þú hættir við þá geturðu líka afbókað á netinu eða breytt bókun — það máttu bóka.
05 .
03.
VELDu ÞITT uPPÁHaLDSSÆTI Hérna er uppáhaldssætið þitt, sætyndið mitt. Já, hérna á netinu. Við getum bókað það núna strax og ég ætla að sitja þér við hlið. Ekkert smá hentugt.
06.
ENN fLEIRI SÆTI Á NETVERðI Viltu sæti, sæti? Nú eru enn fleiri sæti á netverði. Nú er bara að sæta lagi og stökkva á næsta nettilboð. Þú mátt velja milli sæta, sæta.
GÆLuDÝRIð, GOLfSETTIð, Eða YfIRVIGTIN Þú færð 50% afslátt af yfirvigtinni með því að bóka far fyrir hana á netinu. Það er kjörið fyrir skíðin, golfsettið eða gæludýrið. Alveg klikkað auðvelt að pakka.
12
viðtal
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
Líf í skugga fordóma
Tímamót urðu í íslenskri réttarsögu þegar starfshópur innanríkisráðuneytisins um Guðmundar- og Geirfinnsmálið skilaði skýrslu sinni í vikunni. Niðurstaðan var skýr. Hafið er yfir allan skynsamlegan vafa að játningar sakborninga voru óáreiðanlegar. Eftir að Sævar Ciesielski losnaðI úr fangelsi, dæmdur morðingi, tileinkaði hann líf sitt því að hreinsa nafn sitt. Ein barnsmóðir Sævars segir að ranglætið og endurtekin höfnun hafa verið hans banamein.
F Mig þyrstir einfaldlega eftir réttlætinu og þeirri hreinsun sem sannleikurinn er fær um að gefa okkur öllum
jölskylda Sævars var viðstödd þegar rannsóknarnefndin kynnti niðurstöðu sína. „Ég upplifði blendnar tilfinningar, segir Sóley Brynja Jensen, fyrrum sambýliskona Sævars og barnsmóðir. „Þegar ég hélt á skýrslunni fannst mér þarna vera komin staðfesting á því sem ég hafði alltaf vitað. En þetta kom allt of seint. Ég tel að ef málin hefðu verið tekin upp þegar við Sævar bjuggum saman þá væri hann á lífi og fjölskyldan ekki sundruð. Ég tel að þetta mál hafi verið hans banamein,“ segir Sóley. Fjórtán ára sonur þeirra, Victor Blær, tekur undir. „Ég var svolítið sorgmæddur yfir því að hann gæti ekki verið með okkur og fagnað sigrinum. En mér var létt,“ segir hann. Sóley kynntist Sævari árið 1996, þegar honum hafði þegar verið synjað einu sinni um endurupptöku. Saman eiga þau tvö börn, Victor Blæ og Lilju Rún, þrettán ára. Þau voru skráð Sævarsbörn en eru nú Jensen. Sóley segir að fólk hafi oft farið að horfa á hana og börnin í nýju og dimmara ljósi þegar það vissi að þau væru börn Sævars Ciesielski. „Börnin mín voru í grunnskóla í Grafarvogi og einn gangavörðurinn hafði mikla fordóma í þeirra garð. Hann sagði það aldrei beint en ég veit að það var út af því hver pabbi þeirra er.“
Neitað um íbúð
Þetta var síður en svo í fyrsta sinn sem Sóley fann fyrir fordómum í garð fjölskyldu sinnar. Hún minnist þess þegar hún hafði tekið á leigu íbúð fyrir þau Sævar. „Þetta var skömmu eftir að við byrjuðum saman. Ég fór ein í viðtal til að fá íbúð og fólkinu leist mjög vel á mig. Við spjölluðum aðeins saman, það kom til tals að ég væri frá
Nýjar áskriftarleiðir í farsíma hjá Vodafone Þín ánægja er okkar markmið vodafone.is
Umframnotkun: 18,9 kr./mín, 9,9 kr. upphafsgjald, 13,9 kr./SMS, 190 kr. fyrir 100 MB.
Sauðárkróki og þau sögðust þá þekkja fólk þaðan. Eftir viðtalið var ég himinlifandi. En það breyttist næsta dag þegar eigendur íbúðarinnar hringdu, sögðust hafa frétt hver væri sambýlismaður minn og að þau væru hætt við að leigja okkur.“ Hún segist hafa fundið vel fyrir því að fólk hafi fyrirfram mótaðar hugmyndir um hana þegar það vissi hver barnsfaðir hennar var. Það var kornið sem fyllti mælinn þegar börnin þeirra urðu fyrir aðkasti í skólanum. „Þetta gekk svo langt að gangavörðurinn lagði hendur á son minn. Ég fékk áverkavottorð og tilkynnti málið til yfirvalda. Ég fékk bara nóg, flutti úr Grafarvoginum í Vesturbæinn og börnin tóku upp ættarnafnið mitt. Ég vildi reyna að koma í veg fyrir að fólk dæmdi okkur,“ segir Sóley.
Myndi vilja bera nafnið Ciesielski
Victor segist vita að þau systkinin hafi tekið upp ættnafn móður þeirra vegna fordóma. „Mér fannst leiðinlegt að við þurftum að gera þetta, ég vil alveg að allir viti að hann er pabbi minn. Ég er mjög stoltur af því að vera sonur hans og ég myndi vilja bera nafnið Ciesielski,“ segir hann. Móðir hans segir að Ciesielski sé stórt nafn að bera og þrátt fyrir niðurstöðu skýrslunnar hafi mannorð Sævars enn ekki verið hreinsað. Sóley segir fjölskyldu sína hafa kynnst Sævari vel og heiðarleiki hafi verið hans aðalsmerki. „Hann var kurteis og kom vel fyrir. Hann hafði líka kómíska sýn á sjálfan sig,“ segir Sóley.
Bara venjuleg fjölskylda
Hafþór Sævarsson er sonur þeirra Sævars Ciesielski og Þórdísar Hauksdóttur. Hafþór hefur aldrei fundið fyrir tortryggni eða andúð vegna Framhald á næstu opnu
Þórdís Hauksdóttir, önnur frá vinstri á myndinni, á synina Hafþór og Sigurþór með Sævari. Sóley Brynja Jensen er mó þeirra Victors Blæs og Lilju Rúnar. Þeim þykir öllum leitt að Sævar var ekki á lífi til að fagna sigrinum. Ljósmynd/Hari
viðtal 13
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A
óðir ð
ÖRYGGISNET FJÖLSKYLDUNNAR
KLÁRAST HRINGIR ÞÚ FYRIR
0 KR. INNAN FJÖLSKYLDU
Foreldrar og börn innan 18 ára með sama lögheimili, í allt að 500 mínútur. Gildir ekki um SMS.
INNIFALDAR MÍNÚTUR GILDA
LÍKA Í HEIMASÍMA
OG TIL ÚTLANDA Innifaldar mínútur gilda til 27 landa víðsvegar um heiminn. Sjá nánar á vodafone.is.
14
viðtal
þess hver faðir hans er. „Þeir sem kynntust pabba stóðu með honum. Það kom mér á óvart hversu margir hafa gefið sig tal við mig sem hafa kynnst pabba. Ég undraðist það þó ekki hve mikla virðingu þeir báru fyrir honum, “ segir hann. Þeir eru stoltir, drengirnir, af baráttumanninum föður sínum. Hafþór segist vera líkur honum, hann hafi einnig mikla ástríðu fyrir mannréttindamálum. Hann er 23ja ára gamall og stundar nú háskólanám í lögfræði. „Mér finnst lögfræðin áhugaverð, hún hefur það hlutverk að skýra rétt og réttindi fólks. Saga föður míns getur útskýrt þann brennandi áhuga sem ég hef á mannréttindahugtakinu og -hugsjóninni, þýðingu og mikilvægi þess að grundvallarmannréttindi séu virt.“ Þórdís eignaðist tvo syni með Sævari, Hafþór og Sigurþór, sem er 22ja ára. Hún segist vissulega hafa fundið fyrir umtali um fjölskylduna sína og að jafnvel hafi hún heyrt gesti nágranna sinna pískra um þau. Hún leit alltaf á fjölskyldu sína sem venjulega fjölskyldu sem vildi lifa í friði og sátt við samfélagið. „Það fór mikil auka orka í að sýna öðrum að við værum gott fólk, í að mæta fyrirframgefnum hugmyndum fólks og leyfa því að átta sig á því að við vildum öðrum vel. Það var að sama skapi sterk tilfinning þegar umhverfið breytti viðhorfi sínu og fólk tók afstöðu með málstað Sævars,“ segir Þórdís.
Helgin 28. mars-1. apríl 2013
Sævar með yngstu börnin sín tvö, Lilju Rún og Vitor Blæ.
Sævar með syni sína, Sigurþór, Hafþór og Victor.
Aldrei frjáls
Enginn vildi ráða Sævar í vinnu eftir að hann losnaði úr fangelsi. Hann fór því af stað með sjálfstæðan rekstur við að leggja og pússa parket. Þeir sem gáfu honum tækifæri til að vinna fyrir sig voru ánægðir með störf hans. „Þetta gat líka verið erfitt og hann var oft dapur,“ segir Sóley sem keyrði hann yfirleitt á staðinn því hann var ekki með bílpróf. „Fólk svaraði auglýsingunni hans og bókaði hann í verkefni. Þegar hann mætti á staðinn og fólk sá hver hann var, hættu sumir við. Auðvitað fannst honum þetta ömurlegt. Hann var aldrei frjáls maður þó svo hann hafi afplánað dóm sinn. Hann var áfram dæmdur af samfélaginu,“ segir hún. Fjölskyldur þeirra Sóleyjar og Þórdísar voru alltaf mjög nánar, enda gátu þær leitað til hvorrar annarrar vegna þeirrar einstöku stöðu sem þær voru í, að hafa verið lífsförunautar Sævars Ciesielski og hafa eignast með honum tvo börn hvor. Fimmta barnið eignaðist Sævar með Erlu Bolladóttur. Þær Sóley og Þórdís segja hann hafa verið mjög húslegan og góðan fjölskylduföður. Hafþór segir pabba sinn hafa haft gaman af því að breyta til: „Stundum þegar ég kom heim úr skólanum á Hjónagörðunum, eða síðar þegar ég heimsótti pabba og Brynju, var búið að færa sófa og húsgögn og allt önnur íbúð komin í ljós. Mér fannst það alltaf mjög spennandi, sérstaklega ef með fylgdi ilmur af nýbökuðu brauði. Hann bakaði ótrúlega góð brauð". Hann langar að deila lítilli sögu sem hann segir lýsandi fyrir Sævar. „Þegar
Það fór mikil auka orka í að sýna öðrum að við værum gott fólk, að við værum engir glæpamenn
Fjögur af fimm börnum Sævars, f.v. Sigurþór, Lilja Rún, Victor Blær og Hafþór. Mæður þeirra voru alla tíð mjög nánar, enda gátu þær leitað til hovrrar annarrar vegna þeirrar einstöku stöðu sem þær voru í, að hafa eignast börn með Sævari Ciesielski.
Framhald á næstu opnu
SkýrSla r annSóknarnefndarinnar um hvarf Guðmundar einarSSonar oG GeirfinnS einarSSonar
Aldrei tekist að staðfesta hvort þeir voru myrtir og af hverjum Síðast sást til Guðmundar Einarssonar aðfaranótt 27. janúar 1974 eftir dansleik í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði. Lýst var eftir Guðmundi í fjölmiðlum og björgunarsveitir og lögregla leituðu hans án árangurs. Leit var hætt 3. febrúar. Guðmundur var 19 ára. Þann 21. nóvember sama ár var lögreglu í Keflavík tilkynnt um hvarf Geirfinns Einarssonar, 32 ára. Hann hafði farið að heiman seint að kvöldi tveimur dögum fyrr. Talið var að hann hafi verið á leið á stefnumót við óþekktan mann á veitingastaðnum Hafnarbúðinni í Njarðvík. Lík Guðmundar og Geirfinns hafa aldrei fundist. Í skýrslunni segir að aldrei hafi tekist að stað-
festa hvort þeir voru myrtir og þá hvar of af hverjum. Þeir þekktust ekkert, svo vitað sé, og eiga það eitt sameiginlegt að sami hópur ungmenna var síðar dæmdur fyrir að hafa valdið hvarfi þeirra og dauða.
Í 615 daga í einangrun
Frá blaðamannafundi innanríkisráðherra þar sem niðurstaða skýrslu rannsóknarnefndar um Guðmundar- og Geirfinnsmálin var kynnt.
Sævar Marinó Ciesielski sætti gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á Guðmundar- og Geirfinnsmálunum í 1533 daga, þar af var hann vistaður 615 daga í einangrun í Síðumúlafangelsi, eða frá 12. desember 1975 til 22. febrúar 1980. Hann var ákærður fyrir manndráp, með því að eiga þátt í dauða Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar. Að auki var hann ákærður fyrir þjófnað, skjalafals og fjársvik auk
neyslu, sölu og dreifingu fíkniefna. Sævar hlaut með dómi sakadóms Reykjavíkur ævilanga fangelsisvist, en Hæstiréttur dæmdi hann í 17 ára fangelsi 22. febrúar 1980. Kristján Viðar Viðarsson sat í gæsluvarðhaldi í 1522 daga. Hann var dæmdur í 16 ára fangelsi í Hæstarétti fyrir aðild að dauða Guðmundar og Geirfinns. Erla Bolladóttir sat 239 daga í gæsluvarðhaldi. Hún var dæmd í 3ja ára fangelsi í Hæstarétti. Tryggvi Rúnar Leifsson sat í varðahldi í 1.522 daga. Hann var dæmdur í 13 ára fangelsi fyrir aðild að dauða Guðmundar. Guðjón Skarphéðinsson sat í 1202 daga í gæsluvarðhaldi. Hann var dæmdur í 10 ára fangelsi fyrir aðild að dauða Geirfinns Ein-
viðtal 15
Helgin 28. mars-1. apríl 2013
Úr rannsóknarskýrslunni Hafið yfir skynsamlegan vafa Niðurstöður sálfræðimats Gísla H. Guðjónssonar og Jóns Friðriks Sigurðssonar eru að það sé hafið yfir allan skynsamlegan vafa að framburðir fimm ungmennanna, bæði hjá lögreglu og fyrir dómi, hafi verið óáreiðanlegir en að framburður eins þeirra, Guðjóns Skarphéðinssonar, hafi verið falskur. Fram kom í
sjónvarpsviðtali við Gísla H. Guðjónsson, að lengra væri gengið í ályktun um framburð Guðjóns en hinna þar sem hann hélt nákvæmar dagbækur meðan hann sat í gæsluvarðhaldi og því er unnt að styðja ályktunina betri gögnum en hvað hina varðar. „Síðastliðin 30 ár hafa margar rannsóknir
farið fram í tengslum við falskar játningar, sem hafa sýnt fram á að falskar játningar eru mun algengari en lengi var talið og varpað ljósi á hvernig þær koma til. Þegar DNA rannsóknir voru kynntar til sögunnar á níunda áratugnum varð auðveldara að komast að sakleysi þeirra sem sögðust hafa gefið falska játningu, en þann 26.
febrúar 2013 höfðu 302 dómar verið ógiltir vegna DNA prófa í Bandaríkjunum frá árinu 1989. Vísindagrunnurinn á bak við falskar játningar nú orðinn töluverður og hefur hann haft áhrif á dómaframkvæmd á alþjóðavísu" Erfitt að draga framburð til baka „Þegar litið er á hvernig staðið var að gæsluvarð-
haldi sakborninganna í þessum tveimur málum er greinilegt að það hefur verið mjög erfitt fyrir þau að draga framburð sinn til baka við yfirheyrslur hjá lögreglu eða fyrir dómi og þegar þau drógu til baka var hvorki tekið mark á þeim hjá rannsakendum né fyrir dómi" Óáreiðanlegir framburðir „Ósamræmið á milli
sakborninganna í þessum tveimur málum, sem voru stöðugt að breyta framburði sínum, og skortur á áþreifanlegum staðfestingum, s.s. að aldrei var unnt að finna út hvar lík mannanna tveggja eru niðurkomin, styrkir mat höfunda þessa kafla á því að framburðir sakborninganna í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum voru fullkomlega óáreiðanlegir.
Breyttu línunum og tónaðu líkamann í sitt fegursta form Við höfum sett saman nýtt æfingakerfi byggt á kerfi sem hefur slegið rækilega í gegn í New York. Það sameinar margar ólíkar styrktaræfingar sem móta og tóna vöðva líkamans á áhrifaríkan hátt. Æfingarnar eru rólegar, krefjandi og gerðar til að breyta línum líkamans á kerfisbundinn hátt. Áhersla er lögð á þægilega tónlist.
5 stjörnu FIT
Innifalið: • Lokaðir tímar 3x í viku • Leiðbeiningar um mataræði sem er sérstaklega samsett til að tryggja þátttakendum 5 stjörnu árangur • Hvatning, fróðleikur og hollar og góðar uppskriftir frá Ágústu Johnson • Mælingar og vigtun fyrir og eftir fyrir þær sem vilja • Dekurkvöld í Blue Lagoon spa • Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum • Aðgangur að glæsilegri útiaðstöðu - jarðsjávarpotti og gufuböðum • 10% afsláttur af öllum meðferðum í Blue Lagoon spa Nýttu þér reynslu okkar og þekkingu til að ná 5 stjörnu formi. Hentar jafnt byrjendum sem vönum. Allar nánari upplýsingar um námskeiðin, tímasetningu og skráningu finnur þú á www.hreyfing.is
arssonar. Albert Klahn Skaftason sat 87 daga í gæsluvarðhaldi. Hann var dæmdur í eins árs fangelsi fyrir aðild að dauða Guðmundar Einarssonar.
Ósamræmi vegna þekkingarleysis á málunum
„Það er mjög áberandi við framburði sakborninganna í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum hversu mikið ósamræmi var á milli þeirra og hversu oft og mikið þau breyttu framburði sínum. Það er greinilegt að rannsakendurnir túlkuðu þetta misræmi sem mótþróa og vísvitandi tilraunir sakborninganna til að flækja málin," segir í skýrslu rannsóknanefndarinnar. „Það er eins og rannsakendurnir hafi ekki litið á aðra möguleika en sekt sakborninganna. Mun líklegra er að ósamræmið hafi stafað af þekkingarleysi sakborninganna á málunum og að þeir hafi hvergi komið þar nálægt."
Náðu 5 stjörnu formi
16
viðtal
Helgin 28. mars1. apríl 2013
„Ekkert hjarta sé í Sævari“ Sævar Ciecielski sat í 615 daga í einangrun af þeim 1.533 dögum sem hann var í gæsluvarð haldi. Kristján Viðar Við arsson var í einangrun í 503 daga. Tryggvi Rúnar Leifsson var 655 daga í einangrun en 1522 daga í gæsluvarðhaldi. Albert Klahn Skaftason var vistaður í einangrun alla þá 87 daga sem hann sat í gæsluvarðhaldi.
Guðjón Skarphéðinsson var í einangrun í 420 daga en sat í 1202 daga í gærluvarðhaldi. Erla Bolladóttir sat 239 daga í gæsluvarðhaldi og var þá aðskilin frá nýfæddri dóttur sinni. Þau voru öll um tvítugt nema Guðjón Skarphéðinsson sem var 32 ára.
virðist sem rannsak endur hafi ekki aðeins verið sannfærðir um sekt Sævars frá byrjun, heldur hafi þeir einnig haft rörsýn á aðkomu hans því ljóst er að ekki var kannað hvort hann segði satt frá þegar hann sagðist hafa verið í Hveragerði og hjá vinkonu sinni í Kópavogi kvöldið sem Guðmundur Einarsson hvarf.
Fjarvistarsönnun ekki könnuð Í báðum þessum málum
„Ekkert hjarta sé í Sævari“ 12. júlí 1976 bókaði fangavörður eftirfarandi í dagbók Síðumúlafang elsis: „Sævari var boðið lyf að venju en neitaði í tvígang að taka það „Í votta viðurvist tjáði hann okkur, að um væri að kenna hjartveiki sinni. En áður hefur komið fram, að mati læknis, að ekkert sé að hjartanu í honum. Sævar fær engin lyf þar
…
til annað verður ákveðið af lækni. Hinsvegar er það mitt mat, og jafnvel annara, (svo!) að ekkert hjarta sé í Sævari Marinó Ciesielski.“ Einangrun veldur ruglástandi Í skýrslunni kemur fram um áhrif langrar einangrunarvistar: „Löng einangrunarvist geti valdið ruglástandi hjá sakborningum, sem
við Sigurþór vorum litlir keypti pabbi stóran legókafbát handa okkur. Við vorum mjög hrifnir af legó og dunduðum okkur við að setja þennan flotta kafbát saman. Síðan varð það ólán að við misstum hann í gólfið og hann datt í sundur í mola. Við gerðum dauðaleit að leiðbeiningabæklingnum sem fylgdi með til að geta búið aftur til eins kafbát. En pabbi glotti bara við örvæntingu okkar og ráðlagði okkur að láta leiðbeiningarnar lönd og leið. Við skyldum búa til eitthvað nýtt úr legóinu, eitthvað sem okkur dytti sjálfum í hug og kæmi frá okkur. Mér hefur alltaf fundist þetta svolítið táknrænt, pabbi var mjög skapandi og listrænn. Lífinu fylgir heldur enginn leiðbeiningarbæklingur. Nauðsynlegt er að geta hugsað út fyrir kassann en ekki aðeins byggja á fyrirframgefnum forsendum.“ segir Hafþór.
Skrifaði ritgerð um pabba sinn
OPI Ð UM PÁ SK A N A
í alvarlegum tilfellum hafi einkenni óráðs í frá hvarfi, með ofsóknar kennd og ofskynjunum. Einnig veldur einangrun oft alvarlegum svefn truflunum sem veikir mótstöðu sakborninga við yfirheyrslur og eykur sefnæmi þeirra og undanlátssemi. Í flestum sakamálum þar sem réttarspjöll hafa átt sér stað hefur það
Victor á líka margar fallegar minningar um föður sinn. „Hann kom oft til okkar og ég talaði mikið við hann í síma. Hann kenndi mér að spila á gítar og kenndi mér á tölvur,“ segir hann. Fyrir aðeins örfáum vikum skilaði Victor ritgerð í íslenskutíma í skólanum þar sem hann skrifaði um föður sinn. „Ég valdi að skrifa um baráttuna hans og um okkar samband,“ segir Victor. Kennarinn var mjög ánægður með afraksturinn. „Hann hrósaði mér mikið fyrir ritgerðina og sagði að pabbi hefði orðið stoltur af mér ef hann hefði fengið að
verið eðli yfirheyrsla, tímasetning þeirra (t.d. yfirheyrslur seint að kvöldi eða að nóttu til) og lengd, sem hefur valdið áhyggjum frekar en löng einangrunarvist. Löng einangrunarvist er líkleg til að ýkja veikleika hinna grunuðu, valda viðbótarþrýstingi og auka verulega hættu á óáreiðanlegum fram burðum.”
lesa hana,“ segir hann. Sævar lést í Danmörku í júlí 2011. „Ég heyrði síðast í honum 7. júlí,“ segir Sóley. „Hann hringdi í mig og tilkynnti mér glaðlega að hann ætti afmæli. Ég sagðist auðvitað vita það og óskaði honum til hamingju,“ segir hún. Sævar glímdi lengi við veikindi en sagðist þarna hafa átt góðan dag. „Það var högg að hann færi svona snögglega. Ég sakna hans afskaplega mikið,“ segir Sóley. Örfáum vikum eftir andlátið fóru Hafþór og Sigurþór á fund Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra, fyrir hönd allrar fjölskyldunnar, með beiðni um að stofna rannsóknarnefnd til að fara yfir Guðmundar- og Geirfinnsmálið. „Við erum öll þakklát Ögmundi. Þar fékk Sævar loks áheyrn,“ segir Sóley. Þórdís segist ekki vera reið, þrátt fyrir allt það mótlæti sem Sævar varð fyrir. „Mig þyrstir einfaldlega eftir réttlætinu og þeirri hreinsun sem sannleikurinn er fær um að gefa okkur öllum. Mitt ákall er að niðurstaða nefndarinnar fái að lýsa upp áframhaldandi vinnu. Auðvitað verður það óþægilegt gagnvart þeim sem voru í sterkri stöðu gagnvart þeim sem minna máttu sín á þessum tíma, en þannig verður það að vera. Það er hægt að fyrirgefa ranglæti en við megum ekki gefa afslátt af réttlætinu, að hið sanna og rétta fái að koma í ljós. Í því mun uppreisnin felast, fyrir fórnarlömb þessa máls og á sama tíma fyrir íslenskt réttarkerfi,“ segir hún. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
Fermingarmyndin af Sævari. Hann fermdist að kaþólskum sið. Victor er einnig kaþólskur og fermist síðar á þessu ári. Lilja fermdist um liðna helgi í Dómkirkjunni. MYND/ÚR EINKASAFNI
B R ÖN S OG L É T T IR RÉ T T IR Á S É R S T ÖK UM PÁ S K A M AT S E ÐL I. HÖF UM OP I Ð K L . 9 -17 A L L A PÁ S K A HE L GIN A F R A M A Ð Þ RI ÐJUDE GI. GL E ÐIL E G A H ÁT Í Ð
…
… T EMPL A R A SUND 3 … 101 RE Y K JAV ÍK … SÍMI: 571 1822 … W W W.BERGSSON.IS
Þórdís og Hafþór ásamt þeim Sóleyju og Victori settust niður með blaðamanni. Öll þekkja þau baráttuna sem hann tileinkaði líf sitt, og þann toll sem hún tók af honum. Ljósmynd/Hari
Allt fyrir páskana
í Hagkaup
Hagkaups hamborgarhryggur MERKIÐ
TRYGGIR GÆÐIN
MERKIÐ
Þarf ekki að sjóða! Aðeins 90 mín. í ofni!
TRYGGIR GÆÐIN
SAlT
minni
MERKIÐ
TRYGGIR GÆÐIN
MERKIÐ
TRYGGIR GÆÐIN
Hagkaups smjörsprautað kalkúnaskip
MERKIÐ
TRYGGIR GÆÐIN
MERKIÐ
Páskaskraut
TRYGGIR GÆÐIN
HAGKAUP
VEISLULÆRI HAGKAUP MÆLIR MEÐ
Við notum eingöngu sérvalin lambalæri sem eru krydduð með fersku rósmarín, steinselju, timian, söxuðum hvítlauk, sítrónu, chili pipar, salti og olíu. Útkoman er einstök. Hentar hvort sem er í ofninn eða á grillið. Eldunaraðferð fyrir ofn: Setjið lærið í miðjan ofninn á 200°C í 30 mínútur, lækkið þá hitann í 150°C og eldið áfram í u.þ.b. 60 mínútur eða þar til kjarnhiti lærisins sýnir á kjötmæli 63°. Mikilvægt er að láta lærið standa í u.þ.b. 10 mínútur á borði eftir eldun áður en lærið er skorið. Verði ykkur að góðu. Framleitt fyrir Hagkaup Reykjavík
Kerti og servíettur
Hagkaups veislulæri
AFGREIÐSLUTÍMI YFIR pÁsKAnA SKEIFAN GARÐABÆR EIÐISTORG 28. mars 29. mars 30. mars 31. mars 1. apríl
Skírdagur opið til miðnættis Föstudagurinn langi LOKAÐ TIL MIÐNÆTTIS laugardagur 24 tÍmA Páskadagur LOKAÐ TIL MIÐNÆTTIS Annar í páskum 24 tÍmA
Þú finnur okkur á facebook www.facebook.com/hagkaup
NjARÐvíK SpöNG BORGARNES hOlTAGARÐAR SElFOSS KRINGlAN 10:00-20:00 LOKAÐ 10:00-20:00 LOKAÐ 12:00-20:00
10:00-18:00 LOKAÐ 10:00-18:00 LOKAÐ 12:00-18:00
10:00-20:00 LOKAÐ 10:00-20:00 LOKAÐ LOKAÐ
SmáRAlINd
AKuREyRI
10:00-20:00 LOKAÐ 10:00-20:00 LOKAÐ 12:00-20:00
10:00-24:00 LOKAÐ 10:00-24:00 LOKAÐ 12:00-24:00
18
viðhorf
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
Innanlandsflug til og frá höfuðborginni
Saman getum við tryggt arð af auðlindum og haldið þeim í þjóðareigu
Guðrún Dadda Ásmundardóttir 1. sæti Norðvesturkjördæmi
Flott hönnun er góð gjöf
Opið um páskana Skírdag 13:00-17:00 Laugardag 11:00-17:00 Annar í páskum 13:00-16:00
www.hrim.is
H ö n n u n a r h ú s Laugavegi 25 - S: 553-3003
Viðhald húsa
12. Apríl
Fréttatíminn gefur út blað um viðhald húsa í samvinnu við Húseigendafélagið 12 apríl. Þetta er einstakt tækifæri fyrir ykkur að ná til þeirra sem hyggja á endurbætur, með auglýsingu eða kynningu á starfsemi ykkar í vönduðu blaði sem unnið er af fagmönnum. Hafið samband við Baldvin Jónsson í síma 531 3311 eða sendið honum póst á netfangið baldvin@frettatiminn.is og fáið nánari upplýsingar.
Hugmynd um heiðarflugvöll skotin niður
L
Lengi hefur verið gælt við það að flytja Reykjavíkurflugvöll úr Vatnsmýri. Í seinni tíð hefur helst verið litið til Hólmsheiðar sem framtíðarflugvallarstæðis höfuðborgarinnar. Sú hugmynd var skotin í kaf í liðinni viku þegar birt var skýrsla þar sem Veðurstofan reiknaði út nothæfisstuðul fyrir flugvöll á heiðinni, að ósk Isavia. Niðurstöður Veðurstofunnar eru þær að nothæfisstuðull flugvallar á Hólmsheiði sé einungis 92,8 prósent. Flugvöllur á heiðinni yrði ónothæfur í rúmlega 28 daga á ári að jafnaði vegna veðurs í stað 1-2 daga á Reykjavíkurflugvelli. Það jafnast á við að allt innanlandsflug lægi niðri í nærri heilan mánuð sem myndi bætast við þá daga sem ófært er fyrir flug á Jónas Haraldsson hverjum einstökum lendingarjonas@frettatiminn.is stað á landsbyggðinni. „Enginn hannar miðstöð áætlunarflugs með svo lágan nothæfisstuðul,“ segir í samantektinni. Þar er auk þess bent á það að Alþjóðaflugmálastofnunin geri kröfu um að nothæfisstuðull sé að minnsta kosti 95 prósent vegna hönnunar á áætlunarflugvöllum. Fleiri dæmi eru rakin sem sýna fram á að óráð eitt er að gera ráð fyrir því að flugvöllur rísi á Hólmsheiði. Hólmsheiði liggur í 135 metra hæð yfir sjávarmáli en Reykjavíkurflugvöllur í 14 metra hæð. Flugvöllur á Hólmsheiði yrði hæsti áætlunarflugvöllur landsins. Meðahliti á heiðinni er lægri, rakastig hærra, skyggni lélegra og úrkoma meiri. Hvassara er á Hólmsheiðinni sem þýðir að hliðarvindur er þar hvassari og vindhviður tíðari en á Reykjavíkurflugvelli. Áætlunarflug með farþega fer að jafnaði fram samkvæmt blindflugsaðferðum. Hólmsheiði er mun nær fjöllum en Reykjavíkurflugvöllur. Það gerir blindflug úr norðurátt ómögulegt vegna nálægðar við Esju. Norður-suðurbraut yrði því eingöngu sjónflugsbraut úr þeirri átt. Á Reykjavíkurflugvelli er blindaðflug úr öllum áttum. Nálægð fjalla og fella í kring um Hólmsheiði eykur verulega líkur á ókyrrð í aðflugi og brottflugi. Þá er á það bent að fylgni veðurskilyrða á Hólmsheiði og Keflavíkurflugvelli er það mikil í suðaustanáttum að flug-
völlur á Hólmsheiði myndi vart geta þjónað sem varaflugvöllur fyrir millilandaflug með sama árangri og Reykjavíkurflugvöllur. Þessi niðurstaða þýðir það einfaldlega að hugmyndir um flugvöll á Hólmsheiði eru úr sögunni. Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, talar væntanlega fyrir hönd flugrekenda og um leið með öryggi flugfarþega og nýtingarmöguleika flugvallarins í huga þegar hann segir það galna hugmynd að eyða fjármunum í flugvöll sem væri lokaður svona lengi. Framkvæmdastjórinn benti á að ýmsar hugmyndir hefðu verið skoðaðar fyrir nýjan innanlandsflugvöll á höfuðborgarsvæðinu en menn samt alltaf komist að þeirri niðurstöðu að Vatnsmýrin væri besti kosturinn fyrir slíkan rekstur. Árni sagði jafnframt að allur hringlandaháttur með flugvöllinn væri bagalegur og hefði hamlað uppbyggingu á svæðinu. Það er rétt hjá honum. Vegna óvissu um framtíð Reykjavíkurflugvallar hefur nauðsynleg uppbygging dregist þótt flugbrautir hafi að vísu verið endurgerðar fyrir nokkrum árum. Enn hírast starfsmenn og farþegar í aflóga herbröggum sem bera nafnið flugstöð. Það hrófatildur stendur engan veginn undir nafni. Borgaryfirvöld hafa leitað leiða til að losna við flugvöllinn úr Vatnsmýrinni vegna þess lands sem undir hann fer. Ríkið hefur staðið gegn flutningi hans og landsbyggðin kallar eftir því að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni. Þannig sé þjónustu- og öryggishlutverki flugvallar í höfuðborginni best sinnt. Sækja þarf margs konar þjónustu til Reykjavíkur utan af landi en öryggismál hljóta að vera í forgangi. Örstutt er frá flugvellinum á Landspítalann, tæknisjúkrahús allra landsmanna. Því mega borgaryfirvöld í Reykjavík ekki gleyma og því ekki heldur að Reykjavík er höfuðborg allra íbúa landsins. Reykjavíkurborg keypti nýverið land ríkisins í Skerjafirði. Þar er ætlunin að 800 íbúðir rísi. Áður en ráðist verður í þær framkvæmdir verður að finna varanlega lausn fyrir innanlandsflug til og frá Reykjavík. Enn hefur ekki verið bent á betri kost til þeirrar starfsemi en að hafa flugvöllinn áfram þar sem hann er. Hólmsheiðin keppir að minnsta kosti ekki við Vatnsmýrina.
Vik an sem Var Vill hann taka við okkur? Hann vissi náttúrlega allt um Ísland, og hrósaði okkur fyrir frammistöðuna í efnahagsmálum. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, hafði gaman að því að hitta Harald Noregskonung. Loksins, loksins! Ég hef verið í miklum erfiðleikum að finna þá rödd innan stjórnmálanna sem ég get verið samþykk og sýnt stuðning. Vala Matt hefur tekið sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar í Reykjavík. Ha, tímaskekkja í Mogganum? Fyrir mér var þetta eins og að lesa 30 ára gamlan leiðara sem ætti ekki heima árið 2013. Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, um að vera sögð gluggaskraut í leiðara Morgunblaðsins. Kafka hvað? Starfsmenn þessa sérstaka embættis líta á það sem markmið að finna glæp-
inn og skal öllum úrræðum beitt. Sigurður Einarsson, fyrrverandi Kaupþingsstjóri,er orðinn langþreyttur á brölti sérstaks saksóknara í Al-Thani-málinu svokallaða. Bara á Íslandi Þetta mál er einsdæmi á heimsvísu miðað við önnur mál sem ég hef unnið með. Gísli H. Guðjónsson, prófessor í réttarsálfræði, um illa meðferð á grunuðum í Guðmundar- og Geirfinnsmálum.
fyrir húðstrýkingum nýliða í meistaraflokkum í handknattleik. Rólegt á Hekluvígstöðvunum Það er enginn hlaupandi um gangana eða neitt. Menn vinna bara sína venjulegu vinnu. Hekla rumskaði en Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði hjá Jarðvísindastofnun Íslands, hélt ró sinni.
Og fara úr stuttbuxunum Það er alveg ljóst að sjálfstæðismenn verða að bretta upp ermar. Kristján Þór Júlíusson, annar varaformaður Sjálfstæðisflokksins, hefur áhyggjur af stöðu flokksins í skoðanakönnunum.
En lóan er komin Þetta er bara botnfrosin staða, íslensk stjórnmál eru bara í þessari botnfrosnu stöðu og það er erfitt að komast út úr henni. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, er í pólitískum klakaböndum.
Botninn í boltanum Þetta er líka svo óeðlilegt. Allir saman allsberir í sturtu að rassskella einhvern, þetta er alveg súrt. Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur og fyrrverandi handknattleikskona, um hefð
Síðbúið réttlæti En ég gaf mér ekkert fyrirfram. Ég vonaðist eftir svona niðurstöðu. Þetta er mjög gleðileg niðurstaða fyrir sakir réttlætisins. Erla Bolladóttir um niðustöðu rannsóknarnefndar sem kannaði rannsókn Geirfinnsmálsins.
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjórar: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is og Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is. Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is. Framkvæmda- og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@ frettatiminn.is . Útgáfustjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is . Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.
viðhorf 19
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
Fært til bókar
Geimriddari fælir safngest Þessar vikurnar stendur umfangsmikil sýning yfir á Kjarvalsstöðum á verkum í eigu safnsins af því tilefni að 40 ár eru liðin frá því safnið opnaði. Sýningin breytist reglulega enda fjöldi verkanna slíkur að ekki er hægt að sýna þau öll í einu. Eiður Guðnason, fyrrverandi ráðherra og sendiherra, skoðaði sýninguna um síðustu helgi og hreifst mjög. Jón Gnarr, borgarstjóri, sló hins vegar verulega á ánægju Eiðs þegar hann birtist í einkennisbúningi sínum, forláta geimriddaramúnderingu úr Stjörnustríðsmyndunum.
„Stórkostleg málverkasýning á Kjarvalsstöðum. Við flúðum hins vegar þegar borgarstjórinn í Reykjavík mætti á staðinn íklæddur grímubúningi!“ Skrifaði Eiður á Facebook og var greinilega ekki skemmt.
Trúleysingjabingó Trúleysingjarnir í Vantrú hvika hvergi frá þeirri hefð sinni að brjóta helgidagalög með borgaralegri óhlíðni um páskana en eins og margir vita eru samkomur ýmis dægradvöl á föstudaginn langa bönnuð með lögum. Vantrú heldur þó venju samkvæmt sitt árlega páskabingó á Austurvelli á föstudaginn langa. Bingóið byrjar klukkan 13:00. Spilaðar verða
nokkrar umferðir en best er að mæta tímanlega. Páskaegg og aðrir veglegir vinningar eru í boði fyrir þá sem treysta sér til þess að gerast lögbrjótar á föstudaginn auk þess sem boðið verður upp á veitingar. Páskabingóið er fyrir alla fjölskylduna og verður glaðningur í boði fyrir börnin.
Sjóræningjar á báðum áttum Pírataflokkurinn hefur aðeins verið að sækja í sig veðrið undanfarið en á netumræðum um framboðið má sjá að hugsanlegir stuðningsmenn staldra nú við hvernig flokkurinn skil-
greinir sig í pólitíska litrófinu, klóra sér í hausnum og treysta sér ekki til að fá jöfnuna „frjálshyggju sósíalistar“ til að ganga upp. Hér er óneitanlegu um ansi magnaðar þversagnir að ræða og hingað til ekki mörg dæmi um að sósíalistar og frjálshyggjufólk eigi samleið. Fólk veltir þessu fyrir sér á netinu og einhverjir furða sig á því að flokkur sem hafni skilgreiningunum hægri og vinstri í stjórnmálum en telji sig svo tilheyra báðum áttum. Aðrir telja þetta vel geta gengið upp og kalla ekki ómerkari mann en sjálfan Noam Chomsky til vitnis. Píratarnir eru þá væntanlega á báðum áttum en geta samt stefnt beint áfram.
Vik an sem Var Opinn í báða enda Það mun vera einsdæmi í íslenskri stjórnmálasögu að flokkur ráðist gegn sjálfum sér – eigin forystu, eigin sögu og eigin verkum – eins og Framsóknarflokkurinn gerir nú. Sighvatur Björgvinsson, fyrrverandi ráðherra, undrast í aðsendri grein í DV að Framsóknarflokkurinn fordæmi verðtrygginguna sem flokkurinn átti þátt í að koma á á sínum tíma. Leyndarmál, ekki segja frá... Það er mjög óvenjulegt að þingmenn greini frá því sem á sér stað á svona fundum. Þetta eru trúnaðarfundir og ég veit ekki til þess að svona lagað hafi gerst áður. Ásta Ragnheiður Jónsdóttir, forseti Alþingis, er reið við Birgittu Jónsdóttur fyrir að gefa skýrslu um flokksformannafund á Facebook. Hingað og ekki lengra! Hafi þeir skömm fyrir og þetta skulum við stoppa af og það með góðu eða illu. Vilhjálmur Birgisson, verkalýðsforingi, er fjúkandi illur yfir samningaviðræðum við erlendra kröfuhafa um uppgjör á snjóhengjunni svokölluðu.
HV Í TA HÚS I Ð / SÍ A
Stórt skref fyrir flokkinn, lítið fyrir fólkið Það yrðu þung spor fyrir Bjarna Benediktsson, og sennilega lýkur formannstíð hans brátt ef þetta verður niðurstaðan. Egill Helgason rýnir í stöðu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, sem gæti samkvæmt könnunum þurft að lúta forsæti formanns framsóknar í næstu ríkisstjórn. Andóf í útvarpi Ertu sátt/ur við að Þórhildi Þorleifsdóttur í 1.sæti í Reykjavík-Suður fyrir Lýðræðisvaktina? Pétur Gunnlaugsson, einn helsti forkólfur Útvarps Sögu, snerist á punktinum gegn Lýðræðisvaktinni eftir að hann sagði skilið við hana. Honum hugnast ekki að Þórhildur Þorleifsdóttir skipi sæti á lista framboðsins og sækist eftir stuðningi við þá skoðun sína með þessari spurningu á heimasíðu útvarpsstöðvarinnar. Myrkarverk á þingi Stjórnarskráin er greinilega ekki annað en leiksoppur í hráskinnaleik hrossaprangara. Illugi Jökulsson, fyrrverandi stjórnlagaráðsmeðlimur, horfir á eftir stjórnarskrárfrumvarpinu týnast í pólitískum hrossaviðskiptum.
ms.is
20
fréttir vikunnar
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
Létu lífið á Flórída Tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífastökki á Flórída á laugardaginn. Mennirnir létust þegar þeir lentu á jörðinni og ekkert bendir til annars en að um slys hafi verið að ræða. Mennirnir hétu Örvar Arnarson og Andri Már Þórðarson.
Hallarekstur í Þjóðleikhúsi Halli á rekstri Þjóðleikhússins nam tólf milljónum króna á síðasta ári. Mun það bætast við átta milljóna króna halla frá árinu 2011. Þetta kemur fram í ársskýrslu leikhússins.
Damrau á Listahátíð Þýska sópransöngkonan Diana Damrau kemur fram á tónleikum á Listahátíð í Reykjavík. Tónleikarnir verða í Eldborgarsal Hörpu 2. júní ásamt kunnum hörpuleikara, Xavier de Maistre.
Fimm milljónir til Kulusuk Ríkisstjórnin samþykkti í vikunni að veita 5 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til uppbyggingar tónlistarhúss í Kulusuk á Grænlandi. Tónlistarhúsið brann í byrjun mánaðarins.
RÚV og Vodafone semja Vodafone mun annast stafræna sjónvarpsdreifingu fyrir Ríkisútvarpið næstu 15 árin. Tekjur Vodafone vegna þjónustunnar verða um fjórir milljarðar króna á tímabilinu. Samkvæmt samningnum tekur Vodafone yfir rekstur allra núverandi dreifikerfa Ríkisútvarpsins, bæði fyrir sjónvarp og útvarp.
Pabbi uppskar hótanir af því að taka undir með Sævari Ciesielski
M
Af feðrum og gæsahúð
isjafnt er hvað fólk hafðist að eftir að tilkynnt var um niðurstöðu rannsóknarnefndar um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Mín fyrsta hugsun var að hringja í pabba. Ég náði samt ekki að tala almennilega við hann fyrr en næsta dag. Hann virtist þá heldur hissa þegar ég sagðist bera honum góða kveðju frá tveimur barnsmæðrum Sævar Ciesielski. „Nú? En ég þekki sjónarhóll þessar konur ekki neitt,” sagði hann. En þær vildu nú samt að ég skilaði til hans kveðju og þakklæti. Pabbi minn var nefnilega fangavörður í Síðumúlafangelsinu þegar sakborningar í Guðmundarog Geirfinnsmálinu voru þar í einangrun. Barnsmæður Sævars, þær Sóley Erla Brynja Jensen og Þórdís Hauksdóttur, vissu það samt ekki þegar Hlynsdóttir þær samþykktu að koma í viðtal. erla@ Það var ekki fyrr en þær voru fret tatiminn.is mættar á skrifstofu Fréttatímans sem ég greindi þeim frá þessari staðreynd. „Ég fæ alveg gæsahúð,” sagði Þórdís og Sóley tók undir. Jú, Sævar var pyntaður í einangrunarvistinni. Haldið var fyrir honum vöku, reynt að kaffæra hann - vatnshræddan manninn og hann fjötraður með hand- og fótajárnum.
Það var samt ekki út af því að pabbi minn, Hlynur Þór Magnússon, hefði tekið þátt í því sem Þórdís fékk gæsahúð heldur einmitt því pabbi ákvað að segja frá, og þannig styðja frásögn Sævars - frásögn hans um það sem gerðist í raun og veru. Vegna þessara tengsla minna við Guðmundar- og Geirfinnsmálið, ef tengsl skal kalla, hef ég því alltaf haft meiri áhuga á því heldur en kannski margir á mínum aldri. Ég hitti Sævar oft eftir að ég var orðinn blaðamaður. Hann var þá orðinn mjög veikur og hafði misst alla von. Tæp fimm ár eru síðan ég stefndi saman þeim Erlu Bolladóttur og Sævari Ciesielski á kaffihúsi og tók við þau saman viðtal. Þau höfðu þá ekki hist í árafjöld og ljóst að þeim hafði tekist á mjög ólíkan hátt að vinna úr ósigri sínum innan íslenska réttarkerfisins, enda hafði Sævari verið hafnaði ítrekað. Hvenær sem eftir því hefur verið leitað á liðnum áratugum hefur pabbi greint skilmerkilega frá því sem fram fór í Síðumúlafangelsi - í nokkrum blaðaviðtölum og sjónvarpsþáttum Sigursteins Mássonar og fyrir dómi þegar Sævar Ciesielski leitaði eftir endurupptöku. Pabbi taldi þetta skyldu sína. En ekki var tekið mark á því sem hann sagði. Helstu viðbrögðin sem hann fékk voru hótanir.
Pabbi er að mestu hættur á Facebook og venjulega er hann með hana lokaða. Þegar niðurstaða rannsóknarnefndarinnar lá fyrir opnaði hann um stundarsakir og skrifaði: „25. mars 2013 er einn af allra mestu gleðidögum ævi minnar. Rökstyð það ekki og svara hér engum spurningum.“ Börn Sævars Ciesielski eru stolt af föður sínum og baráttu hans fyrir réttlæti, eins og lesa má í viðtalinu hér í Fréttatímanum. Ég reiknaði satt að segja ekki með því hversu mjög það gladdi mig að hitta börnin hans. Mér fannst satt að segja hrein forréttindi að fá að hitta þessa flottu krakka sem eru afar lík honum í háttum eða útliti nema hvoru tveggja sé. Ég er nokkuð viss um að einhver þeirra eigi eftir að láta til sín taka í baráttunni fyrir mannréttindum líkt og faðir þeirra. Faðir minn gæti ekki afneitað mér þó honum lægi lífið við. Lengi störfuðum við bæði með þeim sem minna mega sín í samfélaginu, hann í fangelsi, ég á geðdeild. Bæði erum við blaðamenn. Í amstri dagsins gleymum við stundum að segja það sem við höldum að aðrir viti. En mig langar að pabbi minn viti að ég hugsa jafn hlýlega til hans og börn Sævars hugsa um hann. Pabbi: Ég er stolt af því að vera dóttir þín.
Mér fannst satt að segja hrein forréttindi að fá að hitta þessa flottu krakka
3
Vikan í tölum
ár eru síðan Ásdís Rán Gunnarsdóttir lét síðast setja gel í varir sínar. Hún segir að þær séu nú „náttúrulegar“.
7,9
milljarða tap var á rekstri Íbúðalánasjóðs í fyrra. Árið áður var hagnaður af rekstri sjóðsins upp á 986 milljónir króna.
370
milljón króna gjaldþrot félagsins Lyst ehf., sem rak veitingastaðinn Metro, var auglýst í Lögbirtingablaðinu á dögunum. Forsvarsmaður félagsins hafði áður lýst því yfir að hann ætti von á að allar kröfur þess yrðu greiddar upp.
5.000
krónur voru notendur Vodafone sem kusu Sigmar Guðmundsson í kjöri á sjónvarpsmanni ársins á Eddunni rukkaðir um. Þessi rándýru atkvæði dugðu þó ekki til sigurs.
225
fermetra fá Íslendingar að láni hjá Eistum fyrir sendiráð í Peking en ríkin deila með sér rekstrarkostnaði hússins. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra gekk frá samningnum með eistneskum kollega sínum, Urmas Paet.
3
nýir Serrano-staðir verða opnaðir í Svíþjóð á næstunni. Nýr sænskur fjárfestir hefur gengið til liðs við íslenska eigendur staðanna og verður nafni þeirra í kjölfarið breytt í Zocalo.
t t ý n
tOBAKSPigen innrAmmAÐ PLAKAt 70 x 100 cm
19.995
style
living with
SquAre SeSSA ÝmSir Litir 45 x 45 cm
3.495
Fallegt heimili
cucina
Borðklukka, antík. Járn. H 45 cm 14.995,-
naTure
Viðarkassi fyrir CD Movies. 15 x 26 x 22 cm 2.495,Viðarkassi fyrir CD Music. 16 x 16 x 22 cm 2.495,-
rib
Sessa, natur. Ø 50, H 35 cm 19.995,-
roxie
Púði. Grænn með mynstri og leðurhornum. 50 x 50 cm
6.995,-
ball
Veggljós, kopar. B12,5, H12,5, D16,2 cm 16.995,-
small Triangles
Púði. Lilla/drapplita. 50 x 50 cm 6.995,Púði. Nude/drapplita. 50 x 50 cm 6.995,-
cane
Fléttað lítið borð. Ø 45 x H 20 cm 9.995,-
domino
Domino spil úr við. 20 x 7 cm 3.495,-
© ILVA Ísland 2013
Afgreiðslutími um páska House
Rammi úr við. 14,5 x 20 x 5 cm 2.995,-
Bjóðum uppá vaxtalaust lán til 12 mánaða
sendum um allt land
small squares
Púði. Hörlita/lilla. 30 x 60 cm 7.995,Teppi. Drapplita/lilla. 130 x 170 cm 12.995,-
Skírdagur 12 - 18 Föstudagurinn langi - LOKAÐ Laugardagur - 10 - 18 Páskadagur - LOKAÐ Annar páskum - 12 - 18
ILVA Korputorgi, s: 522 4500 laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 mánudaga - föstudaga 11-18:30 www.ILVA.is
Bromby beygla
Skinka, majónes, egg, gúrka, ostur og salatblanda Verð 895,-
nú
695,-
helgartilboð
22
viðtal
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
Elva Ósk gerir Ladda eilífðina óbærilega Leikkonan Elva Ósk Ólafsdóttir leikur afturgöngu í nýrri gamanmynd leikstjórans Ágústs Guðmundssonar, Ófeigur gengur aftur, þar sem sjálfur Laddi er í aðalhlutverki. Draugurinn sem Elva Ósk leikur var ástsjúk í Ófeig, óendurgoldið, í lifenda lífi og burðast með gremjuna í handanheimum en fær óvænt tækifæri til þess að læsa klónum í karlinn þegar hann gengur aftur.
K
vikmyndaferill leikkonunnar Elvu Óskar Ólafsdóttur telur þrjátíu ár en hann hófst árið 1983 þegar hún lék Ungfrú Snæfells- og Hnappadalssýslu í Nýju lífi eftir Þráin Bertelsson. Persónu sem er mörgum sem komnir eru til vits og ára enn í fersku minni. Myndirnar sem hún hefur leikið í síðan þá eru all nokkrar og þar á meðal eru Stuttur Frakki, Benjamín dúfa, Ikingut, Hafið og sakamálamyndirnar Köld slóð og Borgríki. Þá lék hún í glæpaþáttnum Mannaveiðar og gerði það gott í dönsku spennuþáttunum Ørnen. Hún er hins vegar að leika draug í fyrsta skipti núna og hafði gaman að. „Ég leik Jóhönnu sem er ekki bara draugur heldur rosalega bitur draugur. Hún var ástsjúk í Ófeig en fékk hann aldrei en síðan gerast hlutir sem verða til þess að hún gengur aftur, eins og Ófeigur, og lætur karlinn ekki í friði,“ segir Elva Ósk sem fékk loksins tækifæri til þess að vinna með Ágústi Guðmundssyni. „Það var bara dásamlegt. Við höfum aldrei unnið saman áður en höfum talað um að gera eitthvað saman frá 1990 og nú var loksins lag og það var sko ekki leiðinlegt get ég sagt þér,“ segir Elva Ósk en það voru ekki síður fagnaðarfundir á tökustað þar sem hún hitti fyrir gamlan samstarfsmann, Ladda. „Hann er yndislegur. Ég hef nú unnið með Ladda áður og í myndinni er ég í mjög afmörkuðum senum, nánast eingöngu með honum, og það er bara draumur að vinna með þessum snillingum.“
Fólk stoppaði og glápti á mig eins og ég væri holdsveik eða eitthvað þaðan af verra.
Elva Ósk Ólafsdóttir skemmti sér konunglega við að leika draug á móti Ladda vini sínum og hafði ekki síður gaman að því að spóka sig í gervi sínu í miðbænum og hrella þannig vegfarendur. Ljósmynd/Hari
Frjáls og engum háð
Elva Ósk er laus og liðug í leiklistinni, ekki bundin neinum samningum og getur gert það sem hana langar til. Hún var nú síðast á fjölum Borgarleikhússins í leikriti Jóns Atla Jónassonar, Nóttin nærist á deginum. „Ég var að klára þar en það verður hugsanlega tekið upp fyrir sjónvarp. Í maí er ég að fara í gang aftur með Hallgerði langbrók í Sögusetrinu á Hvolsvelli. Við kláruðum það aldrei síðasta sumar. Síðan er bíómynd framundan og svona,“ segir Elva Ósk og verður mjög leyndardómsfull og tekur ekki í mál að gefa meira upp. „Það er alltaf eitthvað í gangi en ekki allt alveg í hendi ennþá og þótt búið sé að nefna fullt af hlutum við mig þá er ekkert hægt að segja eða gera fyrr en allt er niðurneglt. Elva segist þar fyrir utan hafa í nógu að snúast og það eigi alls ekki við hana að sitja auðum höndum.
Hallgerður er merkileg manneskja
Elva segist hafa haft mikla ánægju af því að takast á við Hallgerði langbrók og heldur til fundar við þennan mikla örlagavald í Njálu með bros á vör. „Hallgerður er algerlega mögnuð persóna,“ segir Elva Ósk en þvertekur fyrir að þessi aðsópsmikla valkyrja taki mikið pláss í hugarfylgsnum hennar. „Nei alls ekki. Ég er nú búin að læra það fyrir löngu að skilja vinnuna eftir í vinnunni. Ég tek hana ekki með mér heim og er ekkert að dröslast með þessar persónur á bakinu allan sólarhringinn. Hallgerður er samt miklu, miklu merkilegri manneskja en margur gerir
sér grein fyrir. Alveg mögnuð kona. Hún er svo margbrotin og Hlín Agnarsdóttir aflaði sér alls kyns upplýsinga og skrifaði þetta fína leikrit um hana. Hún gerði meira en bara að neita Gunnari á Hlíðarenda um hár í bogastreng. Það er miklu meira í hana spunnið en það og þessi kona var búin að missa tvo menn áður en Gunnar kom til sögunnar og á miklu stærra líf en bara að vera konan hans Gunnars.“ Sýning Hlínar og Elvu Óskar um Hallgerði gekk vel í fyrra og því ekki um annað að ræða en halda áfram. „Þetta hefur gengið rosalega vel og þetta er nánast skrifað inn í Sögusetrið. Þetta er á Njáluslóðum og leikmyndin er fullkomin. Það er bara dásamlegt að keyra þangað um helgar, fara út úr bænum, komast í burtu og upplifa sveitina beint í æð. Fólkið þarna er líka svo gott og skemmtilegt og það er sniðugt að fá sér bíltúr frá Reykjavík og skreppa í leikhús. Þetta er reyndar einn og hálfur tími í akstri. Dágóður spotti en fallegur.“ En hvað segir Elva Ósk um höfuðandstæðing Hallgerðar, Bergþóru? „Ég stend föst með Hallgerði, þú getur nú rétt ímyndað þér það. Það þarf ekki að ræða það neitt. Ég verð bara hálf móðguð þegar þú nefnir þetta nafn þarna,“ segir hún og hlær. „Nei ég segi svona, en Hallgerður var engin geðluðra.“
Draugaleg á Frakkastíg
Elva og Laddi eru að vonum hálf gegnsæ í Ófeigur snýr aftur enda hafa persónur þeirra kvatt efnisheiminn og Elva skemmti sér konunglega við gerð draugagervisins og brelluvinnuna sem fylgdi í kjölfarið. „ Það var mjög gaman að undirbúa þetta og við fórum út í heilmiklar pælingar með Jörundi brellumeistara sem vann eftirvinnuna að miklu leyti og náði fram þessum draugaáhrifum. Þetta var skemmtilegt ferli með honum, sminkunni, búningahönnuðinum og Ágústi. Þetta voru heilmiklar pælingar í kringum það hvernig þetta ætti að vera og líta út. Hvaða liti mætti nota og hvaða liti mætti ekki nota. Ég er náttúrlega að leika draug og húðin er svona mismikið að detta af manni eftir því sem líður á myndina. Við vorum með rútuna uppi á Njálsgötu en tökustaðurinn var heima hjá Ágústi á Grettisgötu þannig að maður þurfti að ganga þangað í gervinu frá rútunni. Og það er gaman að segja frá því að einhvern tíma í vetur var ég að labba þessa leið einsömul, niður Frakkastíginn, og mætti einhverjum túristum sem voru auðvitað gapandi undrandi. Ég þurfti bara að láta eins og ekkert væri þótt andlitið væri að detta af mér. Hvað má maður að gera? Þetta voru mjög kjánalegar aðstæður enda stoppaði fólk og glápti á mig eins og ég væri
holdsveik eða eitthvað þaðan af verra. Þetta var fyndið.“
Sveif um heimili leikstjórans
Elva Ósk segist ekki hafa lagst í miklar pælingar um hvað bíður okkar eftir dauðann og hvernig sé um að lítast í handanheimum. „Nei, nei. Málið er að þessi Jóhanna er bara ennþá föst í sinni biturð og reiði og þroskast ekkert þaðan þótt hún sé dauð. Það þarf eitthvað meira til.“ Tökur á Ófeigur gengur aftur fóru mikið til fram á heimili leikstjórans og þar fékk Elva Ósk heldur betur að leika lausum hala. „Ég var fljúgandi í loftinu þarna, hangandi lárétt í einhverri talíu. Það var frekar fyndið. Ég hef gengið í gegnum margt sem leikari og maður hefur þurft að prufa alls konar hluti en þetta er nú með því eftirminnilegra.“ Borgríki er síðasta myndin sem Elva Ósk lék í. Hún var frumsýnd síðla árs 2011 en tökum lauk nokkru fyrr. „Já. Það er dálítið síðan maður sást síðast í bíó. Þetta er lítið land og lítill markaður og það er ekkert hægt að vera alltaf alls staðar. Smæð markaðarins er nú vandamálið hjá okkur leikurunum þótt maður vildi gjarnan vinna við þetta daginn út og inn.“ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
Ferillinn hófst með Nýju lífi Elva Ósk fæddist í Vestmannaeyjum 1964 þar sem hún ólst upp. Hún var níu ára þegar gosið hófst í Eyjum og ætlar sér ekki að missa af goslokahátíðinni í sumar. „Það eru fjörutíu ár liðin frá gosinu og ég er Vestmanneyingur og ætla að mæta þar.“ Fysta kvikmyndahlutverk
Elvu Óskar tengist einmitt Vestmannaeyjum en hún lék Ungfrú Snæfells- og Hnappadalssýslu í Nýju lífi sem gerðist að mestu í Eyjum og fjallaði um hvernig landeyðurnar Þór og Danni (Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson) ætluðu að hefja nýtt líf í verbúð. Elva Ósk lauk námi frá Leik-
listarskóla Íslands árið 1989. Fyrsta hlutverk hennar að loknu námi var Adela í Húsi Bernörðu Alba hjá Leikfélagi Akureyrar en þar lék hún einnig Snæfríði Íslandssól í Íslandsklukkunni. Elva hefur leikið í fjölmörgum leiksýningum, bæði í Borgarleikhúsinu og í Þjóðleikhúsinu auk þess sem hún hefur komið
víða við í kvikmyndum. Hún hlaut meðal annars Edduverðlaunin 2002 fyrir leik sinn í Hafinu. Elva Ósk lék Jóhönnu í framhaldsþáttunum Ørnen sem Danmarks Radio framleiddi. Persónan er systir aðalsöguhetjunnar og býr í húsinu Lukku í Vestmannaeyjum.
Elva Ósk lék unga konu sem heillaði Þór og Danna upp úr skónum í sínu fyrsta kvikmyndahlutverki.
Fullt hús af
8 - 17
Opið virka daga
fermingargjöfum
11 - 15
Laugardaga
og svo kennum við
ykkur á
græjurnar!
Hvort sem þú ert tónlistarunnandi, tölvunörd, námshestur, ljósmyndari eða hefur bara gaman af góðum græjum, þá er fermingargjöfin hjá okkur.
Verð frá 149.990 kr. Win 8
ÖRNÁMSKEIÐ FYLGIR FRÍTT
Inspiron 15R (5521)
Þessi hefur hlotið mjög góða dóma. Er með stórum og björtum skjá, a ragðs vinnslugetu og endingargóðri ra löðu. Fæst í nokkrum litum.
Win 8
Verð frá 5.999 kr.
Verð: 127.990 kr.
X-mini II ferðahátalarar Litlir og ne ir með ótrúlegum hljómburði. Margir litir.
iPhone 5 Einn vinsælasti sími í heimi á frábæru verði.
Verð frá 11.990 kr.
Verð: 69.990 kr.
Verð: 39.990 kr.
Urbanears Pla an heyrnartól Töff útlit og frábær hljómur.
Nexus 7 spjaldtölva Ne og krö ug með 3G.
Canon Ixus 240HS Alvöru myndavél á skuggalega flo u verði.
Verið velkomin í verslun okkar að Guðrúnartúni 10.
advania.is/fermingar
ÖRNÁMSKEIÐ FYLGIR FRÍTT
Verð: 99.990 kr. Inspiron 15 (3521) Öflug fartölva, falleg og endist og endist.
24
viðtal
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
Úr dragtinni í leðrið
Þ
Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé fellur ekki undir staðalmyndina af bankastarfsmanni á fimmtugsaldri. Um þessar mundir æfir hún af kappi fyrir þríþraut sem haldin verður í Frankurt sumar. Auk þess að hlaupa, hjóla og synda sinnir hún áhugamálunum sem mest hún má. Hún lýsir formúlunni í sjónvarpinu, stundar fjallgöngur og fjallahlaup, skíðar, rær kajak, veiðir og ekur um á mótorhjóli. Reyndar hefur mótorhjólið rykfallið í skúrnum síðustu ár – skiljanlega hugsum við hin sem finnum varla tíma til að komast í líkamsrækt nokkrum sinnum í viku
egar hjón hafa svona mörg sameiginleg áhugamál þá hlýtur maður að spyrja sig hvort það sé ekki erfitt að velja á milli. Halldóra segir það yfirleitt ekki vera vandamál. Hún er gift Óla Svavari Hallgrímssyni og þau reyna að sinna áhugamálunum saman. „Óli segir að ég plati hann í þetta allt saman, en það er ekki alveg rétt, því stundum hefur hann frumkvæðið eins og til dæmis í kajaksportinu og hreindýraveiðunum. Svo segir hann stundum nei! Eins og þegar ég keypti mér hlut í fisflugvél með bróður mínum og pabba. Hann neitaði alfarið að fara með mér upp í flugvélina.“
„Bankinn kom mér á bragðið“
Halldóra byrjaði að æfa af alvöru árið 2008 þegar hún byrjaði að vinna í Íslandsbanka. Bankinn er helsti styrktaraðili Reykjavíkurmaraþonsins og styrkir auk þess hvern starfsmann sem hleypur. „Þá hafði ég aldrei hlaupið meira en 10 km og var rúmum tuttugu kílóum þyngri en ég er í dag. Starfsmenn eru hvattir til að taka þátt og bankinn heitir á hvern starfsmann, svo mér fannst mjög mikilvægt
Halldóra á hjólinu sem hún dregur fram á vorin. Ljósmyndir/Hari
að taka þátt. Ég hljóp bara og gekk til skiptis hálft maraþon árið 2008 og var rúmar þrjár klukkustundir að því.” Halldóra hljóp aftur árið 2009 og bætti sig um 50 mínútur. Í fyrra bætti hún um betur og hljóp heilt maraþon og styrkti FA AS, Félag Aðstandenda Alzheimer sjúklinga, því tengdamóðir hennar lést í fyrrasumar eftir nokkurra ára baráttu við Alzheimer sjúkdóminn.
Erfitt að skipuleggja sumarið
„Þetta hefst allt með góðu skipulagi”, segir Halldóra þegar ég spyr hvernig henni gangi að tvinna öll þessi áhugamál saman við vinnuna. Þessa dagana æfir hún gjarnan tvisvar á dag og reynir því að fara fyrr að sofa á kvöldin til að geta farið á æfingu áður en hún mætir í vinnuna á morgnana. „Vinnutíminn hjá manninum mínum er frá sex á morgnana til tvö á daginn svo það hentar ágætlega fyrir okkur bæði að fara bara fyrr að sofa á kvöldin. Auk þess vinn ég best undir álagi, eftir því sem það er meira að gera hjá mér því meiru afkasta ég, ef maður hefur nægan tíma, þá segir maður bara – ég geri þetta á morgun.” Halldóra er þegar farin að skipuleggja sumarið og segir það vandasamt verk. Keppnirnar eru mjög margar sem hún tekur þátt í og svo þarf auðvitað að sinna öllu hinu líka. Hún lauk járnkarli í Cozumel í Mexíkó í fyrra og stefnir á annan í Frankfurt í júlí.
einstakt. Að upplifa hávaðann, titringinn á bekknum í ræsingu, finna lyktina, þetta var algjörlega einstök upplifun. Síðan hef ég haft mótorhjólaáhuga lengi og tók mótorhjólaprófið árið 2001. Ég hef verið dugleg að hjóla bæði styttri og lengri ferðir, en eftir að ég fékk þríþrautadelluna þá hefur mótorhjólið svolítið rykfallið í bílskúrnum.“
Féll fyrir Formúlunni
„Ég vinn best undir álagi, eftir því sem það er meira að gera hjá mér því meiru afkasta ég.“
Halldóra lýsir nú Formúlu 1 keppnunum ásamt Rúnari Jónssyni. Halldóra kynntist Formúlunni og þáverandi stjórnanda Gunnlaugi Rögnvaldssyni þegar hún starfaði hjá Opnum kerfum, sem var einn kostandi útsendinganna. Áhuginn á Formúlunni kviknaði hjá Halldóru árið 1998, þegar hún vann hjá SH í Hamborg. „Árið 2000 fór ég á F1 keppni í Austurríki og það var
Sími 512 4900 landmark.is Landmark leiðir þig heim!
Það þarf mjög lítið til að ögra mér og hvetja mig til að gera eitthvað skemmtilegt …
Magnús Einarsson
Löggiltur fasteignasali Sími 897 8266
Sigurður Samúelsson Löggiltur fasteignasali Sími 896 2312
Járnkona með mikið keppnisskap
Það er mikið afrek að ljúka járnkarli. Þrautin felst í því að keppendur synda tæpa 4 km, hjóla 180 km og hlaupa loks heilt maraþon. Halldóra segist vera mjög markmiðadrifin og keppnisskapið sé einnig mikið. Það sé einna helst þetta tvennt sem dregur hana áfram. „Mér finnst fátt skemmtilegra en að setja mér ögrandi og krefjandi markmið og ná þeim. Að hoppa í djúpu laugina, án þess að vera með kork eða kút og þurfa
Sveinn Eyland
Löggiltur fasteignasali Sími 690 0820
Íris Hall
Löggiltur fasteignasali
Þórarinn Thorarensen Sölustjóri Sími 770 0309
Kristberg Snjólfsson
Sölufulltrúi Sími 892 1931
að synda í land. Það þarf mjög lítið til að ögra mér og hvetja mig til að gera eitthvað skemmtilegt, þannig var ég til dæmis búin að skrá mig í tvo heila járnkarla og einn hálfan áður en ég hafði farið þennan hálfa.“ Halldóra bætti nýlega við sig íþrótt og hefur verið að æfa sig á gönguskíðum upp á síðkastið. Það sér því ekki fyrir endann á þessari sportflóru sem umlykur allt hjá Halldóru. Hún ætlar að taka þátt í þraut sem nefnist landvættur í sumar þar sem ein þraut fer fram í hverjum landsfjórðungi. Fossavatnsgangan á Vesturlandi, Jökulsárhlaup á Norðurlandi, Urriðavatnssund á Austurlandi og Bláalónsþrautin á Suðurlandi. Nánari upplýsingar um þrautina er að finna á landvættur.is. Bjarni Pétur Jónsson bjarni@frettatiminn.is
Eggert Maríuson
Sölufulltrúi Sími 690 1472
Haraldur Ómarsson
sölufulltrúi sími 845 8286
Sigurður Fannar Guðmundsson Sölufulltrúi Sími 897 5930
100% þjónusta = árangur
*
* Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Okkur er sönn ánægja að sjá um þín fasteignaviðskipti – þú hringir við seljum!
„... þingmaður og svarið er?“ Hækkun í prósentum 2009–2013
25,0%
23,5% 20,0%
20,5% 15,0%
10,0%
13-0840
5,0%
0,0%
Neysluverðsvísitala
Launavísitala
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A
4,7% Meðaltekjur öryrkja fyrir skatta
Öryrkjar bíða eftir leiðréttingum Fullyrðing stjórnvalda: Lágtekjuhópar hafa notið sérstaks forgangs á síðustu fjórum árum. Staðreynd: Þetta á ekki við um öryrkja. Frá því í janúar 2009 hafa kjör öryrkja versnað og tekjur þeirra dregist aftur úr tekjum annarra. Vísitala neysluverðs hefur hækkað um 20,5%, launavísitala um 23,5%. en meðaltekjur öryrkja fyrir skatta einungis hækkað um 4,7%.
Fundur ÖBÍ um kjör öryrkja verður haldinn laugardaginn 13. apríl frá kl. 14.00–16.30 á Hilton Reykjavík. Frambjóðendur munu svara spurningum. Sendu inn þína spurningu fyrir 3. apríl á www.obi.is.
26
viðtal
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
Reka eina stærstu umboðsskrifstofu Norðurlanda Magnús Agnar Magnússon stofnaði Total Football, umboðsskrifstofu fyrir íslenska fótboltamenn, ásamt þeim Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum og Arnóri Guðjohnsen fyrir einu og hálfu ári. Total Football er nú með um helming íslenskra atvinnumanna erlendis á sínum snærum og er orðin ein af stærstu umboðsskrifstofum Norðurlanda. Heitasti leikmaður þeirra er Alfreð Finnbogason sem er einn af eftirsóttustu leikmönnum Evrópu um þessar mundir. Magnús og félagar einbeita sér nú að því að uppgötva unga íslenska framtíðarmenn en, furðulegt nokk, hvetur Magnús þá til að stíga varlega til jarðar í samskiptum við umboðsmenn.
G
óðir leikmenn komast alltaf út í atvinnumennsku. Það er ekki erfitt að komast frá A til B. Aðalmálið er að koma frá B og áfram, að taka næsta skref og það er það sem við ætlum að hjálpa okkar mönnum að gera," segir Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður hjá Total Football. Magnús er einn fjögurra eigenda Total Football ásamt Arnóri Guðjohnsen og tvíburabræðrunum Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum. Eitt og hálft ár er síðan fyrirtækið var sett á laggirnar og hefur það yfir þrjátíu leikmenn á sínum snærum. Þar af eru 27 leikmenn í aðalliðum erlendis. Þar á meðal eru Eiður Smári Guðjohnsen, Aron Jóhannsson, Guðlaugur Victor Pálsson og Alfreð Finnbogason, sem er einn heitasti framherji Evrópu um þessar mundir. Alls eru um sextíu Íslendingar aðalliðsmenn í félögum erlendis svo það má heita gott hlutfall sem Total Football hefur undir sínum merkjum. „Hér er mjög mikil þekking samankomin og góð sambönd. Við erum með menn sem hafa góða þekkingu á því sem vel hefur farið hjá íslenskum knattspyrnumönnum og því sem ekki hefur gengið vel. Tvíburarnir þekkja þetta til dæmis frá eigin ferli. Þeir tóku góðar ákvarðanir og aðrar miður góðar. Arnór er svo með mjög góð sambönd. Þegar Eiður Smári hætti að spila er klárt mál að hann verður einn af okkur. Þetta er alvöru umboðsskrifstofa,“ segir Magnús kokhraustur.
Þórir Snær átti hugmyndina
Upphaf ferils Magnúsar sem umboðsmanns má rekja til spjalls við félaga hans, Þóri Snæ Sigurjónsson kvikmyndaframleiðanda árið 2006. Þeir voru báðir búsettir í Danmörku, Þórir var kominn á fullt í kvikmyndabransann en Magnús Agnar var nýhættur í atvinnumennsku í handbolta. „Við vorum að tala saman um hvað við myndum gera ef við færum að gera eitthvað annað. Þórir sagðist vera til í að vera umboðsmaður. Ég kannaði ferlið og skoðaði hvað þyrfti að gera til þess að verða umboðsmaður. Ég fékk lesefni frá KSÍ fyrir prófið, sem er háð tvisvar sinnum á ári, í mars og september, og við lásum það í flugvélinni á leiðinni til Íslands. Í stuttu máli sagt fór þetta þannig að ég náði en hann ekki. Það er sumsé honum að þakka – eða kenna – að ég fór út í þetta.“
Gafst fljótt upp á handboltanum
Magnús kveðst hafa farið rólega af stað sem umboðsmaður. Hann var enda búsettur í Danmörku og tók sér tíma í að setja sig inn í starfið meðfram öðrum verkefnum. Upphaflega var stefnan sett á að gerast umboðsmaður fyrir handboltamenn en Magnús lagði þær hugmyndir fljótt á hilluna. Fyrstu félagsskiptin sem hann hafði umsjón með sem umboðsmaður var þegar Hallgrímur Jónasson var seldur frá Keflavík til sænska liðsins GAIS. Vorið 2009 flutti Magnús svo heim til Íslands ásamt fjölskyldu sinni og í kjölfarið stofnaði hann fyrirtækið Melar sport ásamt félaga sínum, Viðari Halldórssyni.
Magnús Agnar Magnússon á skrifstofu Total Football við Skólavörðustíg. Fyrirtækið hefur um helming íslenskra atvinnumanna í knattspyrnu á sínum snærum. Ljósmynd/Hulda Sif Ásmundsdóttir
„Þá fer ég á fullt í að skoða leikmenn, að sigta út áhugaverða stráka, segir Magnús en sumarið 2009 reyndist mjög gjöfult í íslenska boltanum. „Alfreð var frábær, hann skrifaði undir hjá mér seint um sumarið. Svo samdi ég við stráka á borð við Elfar Frey Helgason, Jón Guðna Fjóluson, Hjört Loga Valgarðsson, Arnór Svein Aðalsteinsson, Theodór Elmar Bjarnason. Og Indriða Sigurðsson. Hann er einn af mínum bestu vinum og hefur verið mjög hjálplegur með þetta allt saman.“ Sumarið 2010 var ekki síður spennandi fyrir umboðsmanninn því þá gekk íslenska 21 árs landsliðinu allt í haginn. „Það vakti áhuga á íslenskum fótbolta, víðar en bara í Noregi,“ segir Magnús en þá um haustið var Alfreð Finnbogason seldur frá Breiðabliki til Lokeren. Um líkt leyti aðstoðaði Magnús Fjölni og danska félagið AGF við félagsskipti Arons Jóhannssonar þangað. Hann gerðist svo umboðsmaður Arons í kjölfarið.
Samkeppni á umboðsmannamarkaði
Ári síðar, haustið 2011, dró til tíðinda þegar Total Football var stofnað. Þar leiddu saman
hesta sína Magnús, Arnór Guðjohnsen og tvíburabræðurnir Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir. Þó nokkur samkeppni hafði myndast á umboðsmannamarkaði því auk Magnúsar hafði Ólafur Garðarsson lengi verið stórtækur, þó hann hafi um þetta leyti reyndar verið að byrja aftur eftir að hafa verið upptekinn við störf sín sem formaður slitastjórnar Kaupþings. Þá var fyrirtækið Sportic með leikmenn á sínum snærum rétt eins og Arnór Guðjohnsen. Magnús segir að Arnar og Bjarki hafi verið farnir að huga að verkefnum eftir að knattspyrnuferlinum lyki og þeir hafi verið spenntir fyrir umboðsmennsku. Þeir og Arnór Guðjohnsen ákváðu að vinna saman og buðu Magnúsi að ganga til liðs við sig. Hann sló til og segir ástæðuna fyrst og fremst þá að þeir fjórir saman gætu orðið mun sterkari en ef þeir væru hver í sínu horni að keppa. „Ég hafði fram að þessu verið í starfi hjá Símanum en hætti þarna um haustið. Ég sá að ég þyrfti að hætta, bæði fjölskyldunnar vegna og vegna þessa nýja fyrirtækis.“
Total Football opnaði fljótt skrifstofu við Skólavörðustíg þar sem fyrirtækið er enn til húsa. Á skrifstofunni er að finna verðlaunagripi frá eigendum hennar og skjólstæðingum og búninga leikmanna. Myndir af leikmönnum og málverk prýða veggina. Þá geta umboðsmennirnir horft á leiki með skjólstæðingum sínum á risaskjá í þægilegum leðursófum. Magnús neitar því að hann liggi daginn út og inn í leðrinu yfir fótbolta, hvað þá að bjór sé hafður um hönd. „Nei, ég horfi bara á leiki tengdum mínum mönnum. Ég er meira að segja búinn að gefast upp á að horfa á Liverpool.“
Meiri möguleikar sem ungur leikmaður í Hollandi en hér heima
Þegar Fréttatíminn kemur til fundar við Magnús er hann einn á skrifstofu Total Football. Félagar hans eru annað hvort búsettir úti í heimi eða með annan fótinn þar. Arnór Guðjohnsen hefur búið í Barcelona í vetur, Bjarki Gunnlaugsson býr til skiptis í Hollandi og hér á landi og Arnar bróðir hans er búsettur í Los Angeles. Sjálfur hefur
Afnemum stimpilgjöld
Tækifæri til að byrja upp á nýtt
Frjálst val við lántöku
Til að gera öllum auðveldara að skipta um húsnæði, endurfjármagna lán og færa bankaviðskipti sín.
Þeir sem ekki ráða við greiðslur af íbúðarhúsnæði eiga að fá tækifæri til að „skila lyklum“ í stað gjaldþrots.
Lántakendur eiga að geta valið um bæði verðtryggð og óverðtryggð lán til langs tíma á sanngjörnum vöxtum.
Raunhæfar aðgerðir Tvö stór skref sem lækka íbúðalán um allt að 20% og létta greiðslubyrði
Lækkaðu höfuðstólinn með skattaafslætti
Enn meiri höfuðstólslækkun með séreignarsparnaði
Þú færð allt að 40 þúsund krónur á mánuði í sérstakan skattaafslátt vegna afborgana af íbúðaláni. Skattaafslátturinn fer beint inn á höfuðstól lánsins til lækkunar.
Þú getur notað framlag þitt og vinnuveitanda í séreignarsparnað til að greiða skattfrjálst niður höfuðstól lánsins. Þannig greiðirðu sem nemur 4% launa þinna inn á höfuðstól íbúðalánsins.
Dæmi
Hjón með 600 þúsund í heildartekjur 22,5
(M.KR.)
22,2 20,0
20,0 17,5
18,0
15,0
Höfuðstóll í dag
Eftir 5 ár með óbreyttu kerfi
Eftir 5 ár með tillögum Sjálfstæðisflokksins
Dæmi: Hjón með 600 þúsund krónur í meðaltekjur skulda 20 milljónir króna
milljónum að fimm árum liðnum. Munurinn er 4,2 milljónir, eða um 20%, og greiðslubyrði
í verðtryggt íbúðalán. Að óbreyttu hækkar lánið um 2,2 milljónir á næstu fimm árum.
af láninu léttist í samræmi við það. Forsendur: Þróun 20 milljóna króna verðtryggðs láns
Með ofangreindum skrefum lækkar hins vegar höfuðstóll lánsins og stendur í 18
á fimm árum. 35 ár eru eftir af láni. 4,7% vextir. 3,5% verðbólga að meðaltali.
Sjálfstæðisflokkurinn
NÁNAR Á 2013.XD.IS
viðtal
28
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
Vistvænar og hagkvæmar rekstrarvörur Vist væ
Vis
n tvæ
ar o
gh
a
nar og
- fyrir stofnanir og fyrirtæki
örur kstrarv ki mar re nir og fyrirtæ hagk væ - fyrir stofna
r klingu æ b r Ný rvörum a r t s k frá Re
r öru ar v rtæki kstr g fyri r re nir o marir stofna æ gk v - fy
k af u einta og fáð örur rhálsi 2 kstrarv a re tt r é a R að æm v V V k R g n a asíðu R og h í verslu á heim ænar Komdu m Vistv er u hann u v ð n u á g st sj u lin n ða æk við þjó rtæki e nýja b band og fyri @rv.is aft sam ofnanir á sala st r þú h ó tu –fyrir st p e u g lv ig tö n r u in k E k to v.is ða sen www.r 6666 e n. a 520 klingin æ RV í sím b r é mþ sendu ið v g o
ur ö r ki r v rirtæ
Vi
æ st v
r na
og
ha
g
æ kv
tra fy ks og re nanir ar tof m fyrir s -
rv ör ur Re ks tra ð þér na me - vin
Re
r öru a r v ð þér k s trin n a m e -v
k Re
st
ra
in -v
rv na
ör m
ur
eð
þé
r
Rekstrarvörur - vinna með þér
Smiður og málarameistari Tek að mér almenna viðhalds og smíðavinnu, flísalögn og málningavinnu. 30 ára reynsla Nánari upplýsingar í síma 6627710
RV 03/13
Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • Fax: 520 6665 sala@rv.is • www.rv.is
Magnús Agnar verið talsvert í Hollandi og Þýskalandi undan farið, alls um þrjátíu daga fyrstu þrjá mánuði ársins, og segir hann Þýskaland vera sérstaklega spenn andi markað. Á meðan á viðtalinu stendur tekur hann bæði símtöl á ensku og dönsku enda var stutt í leik Slóveníu og Íslands þar sem margir spennandi leikmenn voru „til sýnis“. Magnús og félagar fara reglu lega á leiki skjólstæðinga sinna úti og hitta þá eftir leiki til að ræða málin. Þegar þeir komast ekki á leikina sjálfa hafa þeir aðgang að myndbandsgagnagrunni þar sem hægt er að grandskoða frammi stöðu drengjanna, senda þeim sjálfum myndbönd og hlaða inn á Facebooksíður leikmannanna. Total Football heldur úti aðdáenda síðum fyrir leikmenn sína því það þótti orðið hvimleitt þegar aðdá endur þeirra voru farnir að sækjast eftir vináttu á Facebook á þeirra persónulegu síðum. Nú um stundir eyða Magnús og félagar mestri orku í að skoða yngri leikmenn. Leikmenn sem gætu sprungið út eftir nokkur ár. Góðir ungir leikmenn geta komist að í unglingaliðum hjá stórum klúbbum úti og aukið þannig möguleika sína á að verða atvinnu menn. „Þú átt betri möguleika sem ungur leikmaður í Hollandi en sem ungur leikmaður í íslensku liði,“ segir Magnús.
Það er ekki atvinnumennska að vera með umboðsmann
Magnús hefur einmitt ákveðnar skoðanir á samskiptum ungra leik manna við umboðsmenn og það verður að viðurkennast að þær koma nokkuð á óvart. Hann er nefnilega þeirrar skoðunar að ung ir leikmenn eigi að stíga varlega til jarðar í samskiptum við umboðs menn og ekki binda trúss sitt við þá nema að vel ígrunduðu máli. „Lausnin felst ekki í því að skrifa undir samning við um boðsmann. Það er ekki atvinnu mennska að vera með umboðs mann. Ef þú ert nógu góður þá færðu áhuga erlendis frá – óháð nokkrum umboðsmanni. Ég sé ekki að það sé leikmönnum alltaf í hag að skuldbinda sig fyrsta
Mjúkar fermingargjafir 100% Pima bómull Gjöf sem gefur ár eftir ár
Íslensk hönnun
Rókakó rúmföt Verð 11.980 kr
Fermingartilboð
9.580 kr
Lín Design Laugavegi 176 Sími 5332220 www.lindesign.is
Það er ekki atvinnumennska að vera með umboðsmann. Ef þú ert nógu góður þá færðu áhuga erlendis frá - óháð nokkrum umboðsmanni. umboðsmanni sem þeir hitta. Mun sá umboðsmaður segja þeim sannleikann ef eitthvað félag hefur ekki áhuga á þeim? Mun hann segja stráknum að hann sé ekki nógu góður eða að hann geti látið drauma stráksins rætast, þrátt fyrir að félög úti hafi ekki áhuga á honum? Við reynum að haga þessu þannig að við kynnumst foreldrum leikmannsins og útskýrum hvað við gerum. Samstarfið á ekki að vera byggt á því að þú sért með samning. Þá er betra að fara hægt af stað og leyfa stráknum að hafa gaman af fótbolta og þroskast. Á réttum tímapunkti er hægt að stíga inn í,“ segir Magnús. Hann segir að þeir Íslendingar sem hafa náð langt sem atvinnu menn í fótbolta hafi þurft að leggja mikið á sig. „Þetta er mikil vinna og svo þarftu að vera heppinn. Okkar hlutverk er að hjálpa þeim að fá sem mest út úr ferlinum, bæði að komast sem lengst sem fóboltamenn og að fá eins há laun og mögulegt er. Samkeppnin í fót boltanum er gríðarleg en íslenskir strákar eru flestir með mjög gott hugarfar. Þeir eiga auðvelt með að aðlagast og eignast vini í hópnum. Það er engin tilviljum hve margir Íslendingar hafa verið fyrirliðar í sínum liðum. Og trúðu mér, það þarf mikið til að útlendingur sé gerður að fyrirliða.“
Starfið snýst um mannleg samskipti
Nú höfum við talað fallega um allt það sem umboðsmaðurinn getur gert fyrir skjólstæðing sinn. En hvað fær umboðsmaðurinn út úr þessu? „Við fáum 5 10 prósent af heild argrunnlaunum leikmannsins. Það er misjafnt hverju sinni hversu há sú prósentutala er. Það getur farið eftir því á hvaða stigi ferilsins við komandi leikmaður er og í hversu góðri samningsaðstöðu hann er. Það er auðvitað klárt mál að við erum að búa til bisness í kringum þetta en hagur leikmannsins geng ur samt alltaf fyrir hag fyrirtækis
ins. Við hugsum fyrst og fremst um að koma leikmanninum áfram. Það er til dæmis mjög mikilvægt að foreldrar þeirra leikmanna sem við sjáum um viti hvað við erum að fá í þóknun, að þetta sé gegnsætt ferli.“ Þannig að þú kannast ekki við að sitja bara hér á kontórnum og telja peninga? „Nei. Það tengja allir atvinnu mennsku við mikið af peningum. En þetta er bara vinna. Mitt starf snýst að mestu leyti um mannleg samskipti. Auðvitað hef ég mikinn áhuga á fótbolta en þetta er vinna og ég nálgast hana sem slíka – og mér finnst gaman í vinnunni. Maður þarf að vera til staðar í gegnum súrt og sætt, ef leikmaður er ósáttur við íbúðina sem honum er útveguð, ef hann á í vandræðum í einkalífinu, maður þarf að ræða við þjálfarann þegar leikmaðurinn getur það ekki, tala við leikmann inn ef félagið er óánægt með hann – í grunninn að reyna að hafa alla glaða.“
Alfreð einn heitasti leikmaður Evrópu
Með fullri virðingu fyrir Eiði Smára Guðjohnsen er Alfreð Finnbogason nú heitasta nafnið á kúnnalista Total Football. Al freð hefur skorað 20 mörk í 24 deildarleikjum með Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni. Mörg af stærri liðum Evrópu hafa fylgst með Alfreð í vetur og má búast við því einhver reyni að næla í hann í sumar. „Alfreð hefur staðið sig frá bærlega í einu og öllu. Hann er að klára sitt fyrsta tímabil þarna, talar hollensku reiprennandi og hefur heillað alla. Alfreð er einn af þeim sem veit að maður á að vera góður við fólk á leiðinni upp, þú gætir nefnilega hitt það á leiðinni niður,“ segir Magnús sem kveðst ekki geta tjáð sig um áhuga ein stakra liða á Alfreð. Allt verði að hafa sinn gang og það skýrist í sumar verði einhverjar breytingar á högum Alfreðs. Þegar Alfreð gengur svona vel hljóta að vera fleiri en Total Foot ball sem vilja sjá um hans mál. Eru stóru umboðsskrifstofurnar eitt hvað að þefa af honum? „Það gefur augaleið. Það er fullt af umboðsmönnum sem vilja vera umboðsmenn Alfreðs Finnboga sonar. En það voru ekki margir sem vildu það þegar hann var uppi í stúku hjá Lokeren. Þetta þýðir bara að leikmaðurinn er að standa sig vel en einnig að við erum alltaf að bæta okkur. Stækka okkar „net work“ og bjóða upp á fleiri mögu leika fyrir leikmennina okkar. Við viljum geta fullnægt þörfum leik manna sem geta komist á hæsta level.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is
Tveir ungir leikmenn á leið til Hollands Tveir ungir íslenskir leikmenn úr Breiðabliki eru við það að semja við AZ Alkmaar í Hollandi þar sem þeir fá tækifæri til að reyna sig í unglingaliði félagsins. Þetta eru þeir Alexander Helgi Sigurðsson (fæddur 1996) og Viktor Karl Einarsson (fæddur 1997). Magnús Agnar segir að sú leið sem farin hefur verið með félagsskipti þeirra sé gott dæmi um hvernig eigi að standa að málum. „Þeim var boðið út til Hollands um páskana í fyrra en útsendarar félagsins höfðu áður komið og séð þá spila hér heima. Strákarnir stóðu sig vel úti og var í kjölfarið boðið að koma aftur út og reyna sig. Þeir stóðu sig aftur vel og þegar strákarnir í liðinu voru spurðir hvort þeir teldu að Íslendingarnir myndu styrkja liðið játuðu þeir því. Svo var það okkar hlutverk að tilkynna foreldrunum að við hefðum bæði góðar og slæmar fréttir að færa þeim; að synir þeirra gætu náð langt í fóboltanum en að þeir þyrftu að flytja út til að eiga möguleika á því. Því næst þurfa félögin að ná saman um kaupverð. Í kjölfarið fara foreldrarnir út og kynna sér klúbbinn. Þeir fá að sjá skólann sem strákarnir fara í og sjá framan í fólkið hjá klúbbnum sem mun sjá um þá. Strákar eins og þeir tveir búa annað hvort í íbúð ef foreldrar þeirra flytja út með þeim eða hjá fjölskyldum og það er tryggt að þeir geta lifað svipuðu lífi og heima hjá sér. Foreldrarnir geta komið í heimsókn tvisvar til þrisvar á ári og þurfa ekki að bera neinn kostnað af þessu ævintýri. Ef strákarnir halda áfram og komast upp á næsta stig - þá er þetta orðin atvinnumennska.“
viðtal 29
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
Casio
5.600 kr.
Leikmenn Total Football Alfreð Finnbogason (1989), sc Heerenveen Aron Jóhannsson (1990), AZ Alkmaar Eiður Smári Guðjohnsen (1978), Club Brugge Eggert Jónsson (1988), Wolves Indriði Sigurðsson (1981), Viking Stavanger Guðlaugur Victor Pálsson (1991), NEC Nijmegen Matthías Vilhjálmsson (1987), IK Start Hallgrímur Jónasson (1986), SønderjyskE Eyjólfur Héðinsson (1985), SønderjyskE (fer til FC Midtjylland
1.7.2013) Stefán Gíslason (1980), OH Leuven Pálmi Rafn Pálmason (1984), Lillestrøm SK Guðmundur Kristjánsson (1989), IK Start Arnór Smárason (1988), Esbjerg Arnór Aðalsteinsson (1986), Hønefoss Bjarni Þór Viðarsson (1988), Silkeborg Theodór Elmar Bjarnason (1987), Randers FC Ari Skúlason (1987), GIF Sundsvall Jón Guðni Fjóluson (1989),
GIF Sundsvall Hjörtur Logi Valgarðsson (1988), IFK Göteborg Guðjón Baldvinsson (1986), Halmstad Davíð Þór Viðarsson (1984), Vejleboldklub Kolding eða VBK Þórarinn Ingi Valdimarsson (1990), Sarpsborg 08 (á láni frá ÍBV út árið) Stefán Logi Magnússon (1980), Ull/Kisa (á láni út tímabilið frá Lillestrøm SK) Elfar Freyr Helgason (1989), Randers FC Jón Daði Böðvarsson (1992), Viking Stavanger
Skúli Jón Friðgeirsson (1988), Elfsborg Rúnar Már Sigurjónsson (1990), PEC Zwolle (á láni til 1.7.2013 frá Val)
Leikmenn í unglingaliðum Hörður Magnússon (1993), Juventus Primavera Orri Sigurður Ómarsson (1995), AGF Oliver Sigurjónsson (1995), AGF Adam Örn Arnarson (1995), NEC Nijmegen Daði Bergsson (1995), NEC Nijmegen
Skoðaðu úrvalið á michelsen.is
Góðar fermingar gjafir
ÞÚ Jacques Lemans
SPARAR
23.400 kr.
125.500
Jacques Lemans
28.900 kr.
Shabby leðursófi kr. 418.300 nú kr. 292.800
30% AFSLÁTTUR AF STÖKUM SÓFUM ÞÚ SPARAR
Jacques Lemans
28.900 kr.
ÞÚ SPARAR
182.700
76.400
Shabby leðursófi kr. 582.600 nú kr. 399.900 ÞÚ SPARAR
Fama sófi kr. 254.400 nú kr. 178.000
Fossil
21.800 kr.
ÞÚ SPARAR
33.240
57.700
Pluto stóll kr. 110.800 nú kr. 77.560
Eterna sófi kr. 192.300 nú kr. 134.600
ÞÚ SPARAR
ÞÚ SPARAR
60.900
Fossil
13.900 kr.
41.000
Simone 3ja sæta kr. 202.900 nú kr. 142.000
Woo 2ja sæta kr. 136.000 nú kr. 95.000
Bæjarlind 16 Kópavogur Sími 553 7100 www.linan.is Opið mánudaga til föstudaga 12 - 18 laugardaga 11 - 16
Laugavegi 15 - 101 Reykjavík Sími 511 1900 - www.michelsen.is
30
viðtal
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
Hjálpar konum að fóta sig í miðju fátækrahverfi Íslensk/suður-afrísku hjálparsamtökin Enza empowering women voru stofnuð af Ruth Gylfadóttur árið 2008. Starfsemi samtakanna fer fram í Mbkweni fátækrahverfinu, 50 km norður af Höfðaborg í Suður Afríku. Nafn samtakanna; „Enza“, hefur jákvæða tilvísun og merkir að framkvæma eða gera á Zulu og Xhosa, sem er móðurmál meirihluta landsmanna. Enza er með starfandi stjórnir á Íslandi, í Suður-Afríku og í Bretlandi. Athygli vekur að ekki eru þegin laun fyrir stjórnarsetu og hefur Ruth því helgað líf sitt hjálparstarfinu.
R
uth Gylfadóttir flutti til Suður Afríku fyrir 7 árum ásamt fjölskyldu sinni og hefur síðan varið öllum sínum tíma í samtökin Enza. Hún bjó fyrst þar sem barn og svo aftur sem ung kona þar sem hún fór að vinna sem sjálfboðaliði í þágu ófrískra kvenna, sem vegna vanefna gefa börn sín til ættleiðingar til Vesturlanda. Þaðan segir hún að fræinu hafi verið sáð fyrir Enza samtökin sem hún stofnaði árið 2005. Samtökin stækka við sig ár hvert og hafa hlotið heimsathygli fyrir vinnu sína. „Oft hefur konunum verið nauðgað og þær geta ekki framfleytt sér og barni eftir fæðinguna,“ segir Ruth en Suður-Afríka er eitt það land þar sem flestar nauðganir eiga sér stað í heiminum. Sagt er að stúlku eða konu sé nauðgað í landinu á 17 sekúndna fresti. Þessar stúlkur og konur sem verða barnshafandi vegna nauðgunar eru oftar en ekki gerðar ábyrgar bæði fyrir nauðguninni og þunguninni og þeim gert erfitt fyrir og þær sjá sér ekki fært að sjá sjálfum sér og barni farborða. Börnin eru ættleidd til Vesturlanda þar sem nýju foreldrarnir gera sér sjaldnast grein fyrir því úr hvernig aðstæðum börnin koma. Ruth segir það ríkt í fólki að réttlæta ættleiðingarnar með þeirri hugsun að börnin hafi verið yfirgefin einhverstaðar. Það sé hinsvegar ekki algengt, en um 400 hvítvoðungar fundust á víðavangi í Ruth Gylfadóttir er stofnandi hjálparsamtakanna Enza. Þar er markmiðið að hjálpa konum í fátækrahverfi í Suður Afríku að fóta sig innan samfélagsins með menntun og þjálfun.
Í gamla daga var vinnandi fólk sjaldnast með háskólapróf.
Háskólagáttin á Bifröst veitir aðgang að háskólanámi. Hún er rétta byrjunin fyrir þá sem eru að hefja nám eftir hlé og hafa ekki lokið stúdentsprófi.
haskolagatt.bifrost.is
Það er ekki þannig lengur.
Allt er nýtt. Stúlkurnar eru í kjólum sem konurnar á námskeiðum Enza sauma úr gömlum flugstjóraskyrtum frá Íslandi. Sniðið gerði Ruth sjálf. Skyrtukjólarnir eru svo seldir á mörkuðum.
Engin skólagjöld! Innritunargjald er 89.000,- fyrir skólaárið 2013-14. Lánshæft nám.
433-3000
bifrost@bifrost.is
Haldin er vegleg útskriftarveisla fyrir hvern hóp. „Þá er oft mikið grátið og hlegið til skiptis,“ útskýrir Ruth.
viðtal 31
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
Suður Afríku í fyrra. Sem er aðeins lítið brot af þeim tugum þúsunda sem ættleidd eru til Vesturlanda ár hvert. „Það er eins og fólk vilji ekki vera meðvitað um forréttindi sín, sem er kannski eðlilegt því það er erfitt að horfast í augu við það. En það er ekki endilega vilji kvennanna að gefa börnin í burtu,“ segir Ruth. Það sem Enza gerir er að veita þessum konum stuðning eftir ættleiðinguna og hjálpar þeim að aðlagast að nýju. Starf samtakanna hefur vaxið töluvert og nú er svo komið að starfsemi Enza er orðin yfirgripsmeiri með árunum og nær þannig til stærri hóps kvenna í fátækrahverfinu með það að sjónarmiði að efla þær til sjálfstæðra verka og hjálpa til við atvinnusköpun. „Við erum staðsett í miðju fátækrahverfis. Þannig að það er auðvelt fyrir konurnar
að sækja til okkar og okkar meginmarkmið er ekki það að breyta neinu í umhverfi þeirra, heldur hjálpa þeim að gera það besta úr aðstæðunum. Við kennum til að mynda fjármálalæsi og ein af okkar fyrstu lexíum er að hver kona fái sér sinn eigin bankareikning. Þannig að hún geti ráðstafað sínu eigin fé og haldið utan um það. Við hjálpum þeim svo að finna sitt áhugasvið og að móta þann áhuga að samfélaginu og finna farveg til atvinnusköpunar.“ Kjarni alls starfsins er sem áður sagði í kringum konurnar sem þurfa að gefa börn sín til ættleiðingar, þó svo að rými sé að myndast fyrir fleiri konur í ólíkum aðstæðum. Enza leitast þannig ekki við að breyta samfélaginu sem konurnar búa í, heldur einbeitir sér að því að fá konurnar til að spyrja sig hvernig þær geti breytt eigin lífi við þær aðstæður sem þær búa við. „Það hafa komið alveg frábær smáfyrir-
tæki út úr þessu og árið 2011 þá drógum við úr atvinnuleysi á meðal kvennanna á svæðinu um 36 prósent og í fyrra bættum við um betur og drógum úr því um tæplega helming,“ segir Ruth. Árangur samtakanna hefur fyrir vikið hlotið heimsathygli. Ruth nefnir sem dæmi sögu af fátækri konu að nafni Pendú sem sótti námskeið í lífsleikni, sjálfstyrkingu og fjármálakennslu hjá Enza. „Phendu kom til okkar á námskeið. Þar kom í ljós að hana langaði að verða hárgreiðslukona því hún er mjög flink að flétta og greiða. Phendu átti samt ekkert til þess að verða hárgreiðslukona, nema eina greiðu og þannig byrjaði hún. Hún greiddi fólki með greiðunni og tók peninga fyrir. Allt í einu gat hún keypt sér bursta. Hún gat því burstað hár fólks og greitt. Síðan gat Pendu keypt rúllur, svo hárþurrku og svona
koll af kolli. Í dag rekur Pendú hárgreiðslustofu í gámi og þar hefur hún tvær aðrar konur í vinnu. Þannig skapaði hún betra umhverfi fyrir tvær aðrar fjölskyldur en sína eigin.“ Ruth segir að eftir að námskeiðum ljúki sé samt eftirfylgni í hámarki og árangur kvennanna mældur til viðmiðunar. Það sé einsdæmi í hjálparstarfi í heiminum, það sé gert til þess að konurnar fyllist öryggi til þess að fóta sig sjálfar í oft erfiðum aðstæðum. Hægt er að fylgjast með starfi Enza í gegnum vefsíðuna enza.is þar sem áhugasöm geta einnig sent inn umsókn fyrir sjálfboðaliðastarf. María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is
SUMARFERÐIR
Árið 2011 þá drógum við úr atvinnuleysi á meðal kvennanna á svæðinu um 36 prósent og í fyrra bættum við um betur og drógum úr því um tæplega helming.
2013
r? út í suma n in r u p ó Ætlar h ja saman ur að set r að k k o ð fi y Le kku erðina, y draumaf arlausu! kostnað
Hjólaferðir
Ítalía - Króatía - Austurríki
Gönguferðir
Ítalía - Tékkland - Austurríki Norður Ítalía – Eldriborgara ferð. 25. maí – 1. júní 2013. Fararstjóri: Halldór Hreinsson Viku gönguferð með menningarlegu ívafi til Folgaria á Ítalíu. Þetta er ferð fyrir fólk á besta aldri. Léttar göngur við allra hæfi.
Hér er Ruth með tveimur konum á handavinnunámskeiði.
Sál Toscana – göngu- og menningarferð. 24. júní – 1. júlí 2013. Fararstjóri: Halldór Hreinsson Gönguferð um eitt rómaðasta hérað Ítalíu. Blómlegar sveitir, kyrrlát fjallavötn og ilmandi vínmenning. Gönguferð fyrir alla, á svæði þar sem sagan drýpur af hverju strái. Berwang – gönguferð og Októberfest. 15. – 24. september 2013. Fararstjóri: Halldór Hreinsson Gönguferð til Berwang í Austurríki, með möguleika á framlengdri dvöl til að taka þátt í októberfest í Munchen. Auðveldar gönguleiðir eru við allra hæfi.
Konurnar koma úr allskonar aðstæðum og gefa lítið fyrir þrengslin við starfið. En skólinn er í 120 fermetra húsnæði en hýsir samt starf fyrir heimavinnuaðstoð fyrir börn, styrktarnámskeið og allt upp í lestarkennslu eldri borgara.
Phendu byrjaði með eina greiðu en rekur nú hárgreiðslustofu í gámi inni í hverfinu fyrir tilstuðlan Enza. Hún er nú með tvær konur í vinnu hjá sér.
Tékkland – göngu- og hjólaferð. 1. - 8. september 2013. Fararstjóri: Halldór Hreinsson Göngu- og hjólaferð til Tékklands í fjallaþorpið Spindlerúv Mlýn, nálægt landamærum Póllands. Farnar verða stuttar dagsferðir í fjöllunum í kring og verður það sambland af skemmtilegum göngu- og hjólaferðum. Saxneska Sviss – borgar- og náttúruskoðun. 3. - 6. október 2013. Fararstjóri: Halldór Hreinsson Dvalið verður á glæsilegu 5* hóteli í Bad-Shandau þar sem gestir geta notið lífsins á stórglæsilegu hóteli með útsýni yfir ánna Elbe. Helstu náttúruparadísir svæðisins verða skoðaðar og farið verður í verslunar og skoðunarferð til Dresden.
Dónárdraumur – hjólaferð milli Passau og Vínarborgar. 13. – 23. júní 2013. Fararstjóri: Brandur Jón Guðjónsson Ein fjölfarnasta og vinsælasta hjólreiðaleið Evrópu liggur meðfram Dóná, frá Passau til Vínarborgar. Fjölbreytt hjólaferð fyrir alla sem hafa ánægju af léttum hjólaferðum og tignarlegu landslagi. Töfrar Gardavatnsins – hjóla- og útivistarferð. 19. – 26. ágúst 2013. Fararstjóri: Brandur Jón Guðjónsson Göngu og hjólaferð í nágrenni Gardavatnsins. Þar verður ferðast um á reiðhjólum og inn á milli stuttar gönguferðir líka. Ein fjölbreyttasta útivistarferðin á íslenska markaðnum. Króatía – hjóla- og útivistarferð. 19. - 29. september 2013. Fararstjóri: Brandur Jón Guðjónsson Hjólreiðaferð til Króatíu þar sem aðallega verður hjólað um eyjarnar í Kvarnerflóanum. Fallegt og fjölbreytt landslag og notalegt mannlíf. Ógleymanlegt ævintýri!
Sérferðir
Þýskaland - Frakkland IAA Bílasýningin í Frankfurt 20. – 23. september 2013. 4ra daga ferð á eina stærstu bílasýningu Evrópu. Þetta er veisla fyrir allt bílaáhugafólk, þar sem vel yfir 300 sýnendur kynna allt þar nýjasta í bílaiðnaðinum. Töfrar tveggja fljóta – sigling á Rín og Mósel. 1. – 6. október 2013. 6 daga ævintýrasigling með farþegaferjunni „Douce France“ um eitt fallegasta svæði Þýskalands þar sem þátttakendur munu kynnast sögu og menningu svæðisins við árnar Rín og Mósel. Landslagið er fjölbreytt og fallegt og margt sem ber fyrir augu á leiðinni, kastalar, falleg þorp og bæir, skógar og vínviður.
w w w. i s l a n d s v i n i r. i s Ferðaskrifstofan Íslandsvinir - Hvaleyrarbraut 35 - 220 Hafnarfjörður - 510 9500 - info@islandsvinir.is
32
heimur karlmennskunnar
Helgin 28 mars.-1. apríl 2010
Skórnir skapa manninn Það að hugsa vel um fæturna á sér snýst um meira en að þurrka bara á milli tánna þegar komið er úr sturtu. Því það sem við bjóðum tánum upp á er yfirleitt meira ofbeldi en aðrir líkamshlutar þurfa að þola. Andlegt ekki síður líkamlegt. Tánum er svo gott sem aldrei hleypt út undir bert loft. Sem er kannski ekki svo slæmt því þær eru líka einn allra ljótasti hluti líkamans. Krumpaðar og einhvernveginn allar úr hlutföllum. Svo er yfirleitt fýla af þeim. Því skellum við þessum syðstu öngum líkamans yfirleitt bæði í sokka og skó sem ýtir að sjálfsögðu undir táfýluna. Hugsum svo ekki meira um fæturna það sem eftir lifir dags. En í því felst jú vandamálið, sérstaklega hjá körlunum. Þeir eiga það nefnilega til að geyma fæturna í sömu ljótu skónum mánuð eftir mánuð, ár eftir ár. Grunnurinn Haraldur Jónasson hari@ frettatiminn.is
Teikningar/Hari
Fullorðinn karlmaður þarf að eiga að minnsta kosti þrjú pör af skóm til að nota dags daglega. Auðvitað ætti hver og einn að eiga miklu fleiri pör en grunnurinn skiptir mestu máli. Sæmilega fína leðurskór, þó ekki lakkskó, hvunndagsleðurskó sem mega gjarnan ná aðeins hærra upp á ökklann, t.d. létta skóarhöggstrampara, og svo sportlega skó – annað hvort úr leðri eða striga. Marglitir og léttir hlaupaskór falla þó ekki undir skilgreininguna sportlegir skór. Það eru íþróttaskór til þess að nota í íþróttum eða ef tærnar eru að detta af vegna mikils labbs í útlöndum. En þá á líka að finna fyrir svolítilli skömm.
Litir
Bara eitt par má vera svart. Yfirleitt er það fínasta parið. Vandamálið við svartan er þó að svartur fer í rauninni bara vel við meira svart og kannski gráan. Þannig að ef svört jakkaföt eða gallabuxur í svörtu eru ekki uppistaðan í fataskápnum ætti helst enginn skór í skápnum að vera svartur. Við bláleitar gallabuxur eða chinos ætti brúnn eða rauðbrúnn að verða fyrir valinu. Jafnvel grænn. Þar koma sportlegu skórnir gjarnan sterkir inn. Gjarnan hvítir eða í lit. En satt best að segja á að nota þá sparlega og helst bara á vorin og sumrin. Muna líka aðal regluna: Alls enga göngugreiningarskó – passa það. Við kakíbuxur, sem oftast eru jú ljósbrúnar, er líka skemmtilegast að nota brúna eða jafnvel leðurskó í lit. En passa að enda ekki eins og listhlaupari á skautum. Það er að liturinn á skónum sé nánast sá sami og liturinn á buxunum. Þá er skárra að sporta svörtum.
Stíllinn
Þegar velja á skó er líka gott að staldra aðeins við. Þeir líta jú ekki allir eins út og eru búnir til í mismunandi tilgangi. Botninn er úr mismunandi efni og svo eru það auðvitað litirnir. Buxnasnið hafa líka mikil áhrif á hvaða skór henta best. Oft er gott að hugsa að andstæður dragast saman. Þannig að ef skálmarnar eru víðar er best að skórinn sé í nettara lagi. Of víðar og síðar buxur eru reyndar önnur döpur saga karlmennskunnar sem verður ekki sögð hér. Miðað við grunnpörin þrjú þá stjórnar meðalhófið líkt og yfirleitt. Veljum ekki skó með of grófum botni. Táin á ekki að vera bollulaga en engar gulrótatær heldur. Gjarnan milliháir og halda sig frá of miklum grodda án þess að enda í lakkskóm þó. Var svo búið að minnast á hlaupa- og göngugreiningarskó? Þeir eru bannaðir!
Smá flúr á fínu skóna er einstaklega vel til fundið. Svona lagað eins og á þessum kallast á ensku wingtips. Þeir sem lengra eru komnir í skókaupunum splæsa að sjálfsögðu í tvo tóna. Svo ekki sé talað um golf- eða keiluskó. Þá er það nú bara glæpur að tvítóna ekki. Hlaupa og göngugreiningarskór eru bannaðir – í það minnsta kosti svona hvunndags. Sé hins vegar áhugi fyrir því að líta sportlega út eru Chuck Taylor All Star skórnir gömlu góðu sérdeilis gott val. Reglan er nokkurnveginn þessi: Ef hægt er að ímynda sér Sean Connery circa 1962 uppbúinn í stuttum buxum, þröngum bol og viðkomandi skó. Þá eru þeir í lagi. Það er hægt að finna nettari útgáfur af öllum skóm. En gott par af háum karlmannlegum skóm er nauðsynlegt að sjálfsögðu. Ef höggva á niður mikið magn trjáa er um að gera að fá sér stóra bróður annars dugar sá nettari yfirleitt betur til bæjarferða. Bátaskór eins og þessir eru sumarskór par exelans. Muna bara að fara niður í Nauthólsvík og sletta á þá aðeins af söltum sjó. Svona rétt til að fá bátalúkkið ekta. Sokkar eru eiginlega ekki í boði með þeim þessum. Bátaskór skulu því alltaf vera í það minnsta fjórða par hússins.
FJÖLBREYTT NÁMSKEIÐ HEFJAST 8. APRÍL SKRÁNING Í FULLUM GANGI!
www.worldclass.is
34
viðhorf
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
Súkkulaðiorgía
Sölufólk Starfsfólk ááauglýSingadeild auglýsingadeild Vegna aukinna umsvifa leitum við að starfsfólki á auglýsingadeild Fréttatímans. Við bjóðum spennandi starfsumhverfi á skemmtilegum vinnustað.
F
HELGARPISTILL
Ef þú ert með metnað og brennandi áhuga á fjölmiðlun þá sendu póst á valdimar@frettatiminn.is Upplýsingar ekki veittar í síma. Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is
Saman getum við knúið fram afdráttarlaust uppgjör við hrunið
Ólöf Guðný Valdimarsdóttir 1. sæti Reykjavíkurkjördæmi norður
Vertu vinur okkar á og þú getur átt von á glaðningi.
facebook.com/frettatiminn
Fermingarguðsþjónusta á skírdag 28. mars kl. 14 Séra Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar fyrir altari. Sönghópur Fríkirkjunnar leiðir tónlistina undir stjórn Gunnars Gunnarssonar, organista.
Helgistund, föstudaginn langa 29. mars kl. 17
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar fyrir altari. Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir sönginn undir stjórn Gunnars Gunnarssonar, organista.
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar fyrir altari. Gunnar Gunnarsson, organisti kirkjunnar, og Sigurður Flosason saxófónleikari láta tónlistina hljóma ásamt Sönghópi Fríkirkjunnar. Nýstofnaður barnakór Fríkirkjunnar syngur undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Veitingar í safnaðarheimili, í boði kvenfélagsins, eftir guðsþjónustuna. Verið hjartanlega velkomin.
Teikning/Hari
Hátíðarguðsþjónusta á páskadagsmorgni 31. mars kl. 9
Fáir frídagar eru kærkomnari en páska fríið. Það er lengsta frí ársins, að frá töldu sumarfríinu, fimm dagar. Jólafríið rokkar meira, allt frá útvíkkaðri helgi til fimm daga. Páskafríið er líka á góðum tíma ársins. Dimmir mánuðir, janúar og febrúar, eru að baki, þegar allra veðra er von, en þegar líður að páskum er vorið fram undan. Þeir eru að vísu fremur snemma þetta árið. Páskadag ber ætíð upp á fyrsta sunnudag eftir fyrsta tungl eftir jafndægur á vori. Páskarnir geta því verið frá 22. mars til 25. apríl. Vegna þess hve snemma þeir eru núna getur auðvit að brugðið til beggja vona með veðrið en líkur eru þó á því að krókusar, túlipanar og páskaliljur treysti sér til þess að stinga nefi úr mold innan tíðar. Sól er komin það hátt á loft. Þessir langþráðu vorboðar reyndu að sönnu fyrir sér í febrúar, létu sunnanþey blekkja sig, en Vetur kon ungur minnti á veldi sitt með frosti og snjókomu. Laukarnir drógu sig því í hlé, biðu betri tíma, enda er mars skilgreind ur sem vetrarmánuður norður hér. Páskarnir eru mesta hátíð kristinna manna, upprisuhátíð, hátíð hátíðanna. Hér í norrænu Barbaríi eru menn þó mátulega hátíðlegir þótt margir sæki messu á páskadagsmorgni, láti sig hafa það að rísa úr rekkju fyrir allar aldir. Aðr ir slaka á alla þessa morgna, hvíla lúin bein og njóta samvista fjölskyldunnar. Sumir fara á skíði, aðrir í sumarbústaði en flestir njóta frídaganna heima. Allir – eða næstum allir – splæsa í páskaegg, ef ekki fyrir sjálfa sig þá handa börnum og barnabörnum. Páskadagur er sannkölluð súkkulaðiorgía. Þann dag troða menn meira í sig af súkkulaði en alla aðra daga ársins. Það má – og óþarfi er að hafa sam viskubit út af því. Minn betri helmingur tók upp þann sið þegar börn okkar voru lítil að koma upp smálegum ratleik á páskadags morgni. Þau þurftu því að hafa svolítið fyrir því að finna góðgætið. Þeim þótti þetta skemmtilegt, fengu ábendingar sem leiddu þau á réttan stað þar sem páskaeggið var að finna. Gott ef ung viðinu þótti ekki enn fýsilegra að brjóta eggið og borða eftir að hafa haft svolítið fyrir því að finna það. Hún hefur viðhald ið sama sið gagnvart barnabörnunum, sem stundum heimsækja afa og ömmu í sumarhúsið um páskana. Þau kunna líka vel að meta ratleikinn hjá ömmu. Afinn ligg ur í sófanum á meðan, eins og afar mega gera á páskadags morgni, en sá gamli fær kannski að narta í bita úr hverju eggi og les málshætt ina.
Í fyrra sagði frá því í fréttum að Íslend ingar úðuðu í sig vel á aðra milljón páska eggja um hverja páska. Það er vel að verki staðið hjá 320 þúsund manna þjóð. Þar kom fram að stærsti páskaeggjafram leiðandi landsins, Nói Síríus, framleiddi um 640 þúsund egg, tvö á mann. Freyja sendi frá sér um 400 þúsund egg, meiri hlutinn var smáegg en um 100 þúsund stór. Helgi í Góu, sá frægi baráttumaður fyrir réttindum aldraðra, sagði í sömu frétt að hann væri ekkert í hænueggj unum, það tæki því ekki. Hins vegar sendi hann frá sér um 100120 þúsund stór egg. Með hænueggjunum átti Helgi við litlu súkkulaðieggin sem menn kaupa í eggjabökkum eins og hver önnur egg til heimilisbrúks. Þau koma snemma í hillur stórmarkaðanna, mörgum vikum fyrir páska, standa í stæðum og freista þeirra sem þangað fara í þeim góða ásetningi að kaupa brauð, fisk, mjólk og grænmeti – og gera það sjálfsagt en þegar heim er komið finnast litskrúðug egg í innkaupa pokunum, innan um þessi sem hænurnar skila frá sér. Ég skil vel þessa freistingu enda hef ég splæst í nokkra bakka undanfarnar vikur. Þetta er skemmtilegur eftirréttur sem hentar ungum sem öldnum, sex súkkulaðiegg í bakka í öllum regnbogans litum – og meira að segja málsháttur í þeim öllum. Auðvitað ber að vara sig á þessum freistingum en syndin er lævís og lipur – og holdið veikt. Maður getur líka afsakað sig með því að hvert egg sé vart nema munnbiti. Finni menn alvarlega fyrir sektar kennd eftir súkkulaðiátið, fyrir og um páskana, og óttist að sætmetið setjist á læri, rass og maga, er ráð að hysja upp um sig buxurnar og fara út að ganga. Skírdagur er prýðilegur til útiveru og ekki síður föstudagurinn langi, ef ná þarf af sér litlu eggjunum, þessum í bökkunum sem étin voru í aðdraganda hátíðarinnar miklu. Meira þarf sjálfsagt til eftir páskadaginn sjálfan þegar lagt er til atlögu við stóru eggin með öllu inn volsinu. Fullorðnir gætu þurft að huga að því þegar börnin lognast út af eftir að hafa sporðrennt báðum helmingum risa eggjanna og því girnilegasta sem í þeim leynist. Þá verður stundum eftir ýmislegt gúmmilaði, hlaup, brjóstsykursmolar og jafnvel karamellur sem börnin fúlsa við í ofgnótt súkkulaðisins. Hinir eldri verða bara að gæta að því að slíta ekki úr sér silfurfyllingar tannanna, leggi þeir í karamellurnar. Þetta óhóf geta menn leyft sér núna um páskana af því að föstunni er lokið, að minnsta kosti segir almanakið okkur það. Það er svo sem ekki gefið að menn hafi tekið hana alvarlega, frekar en annað hér í fyrrnefndu Barbaríi – hafi jafnvel úðað í sig smáeggjum úr súkkulaði á þeirri sömu föstu – en það verður þá að hafa það. Gleðilega páska!
Frábærar
sérferðir 2013 2013
Sikiley
Puglia á Ítalíu
Sumar við Gardavatnið
Fararstjórar: Ólafur Gíslason og Gréta Valdimarsdóttir
Fararstjóri: Ólafur Gíslason
Fararstjóri: Una Sigurðardóttir
Sikiley kemur á óvart með áhugaverða blöndu af öllu því helst sem ferðamenn óska sér. Saga og menning Sikileyjar er einstök og byggir á gömlum menningarlegum grunni og arfleið. Glæsileg hótel með hálfu fæði og spennandi kynnisferðir eru í boði með íslenskum fararstjórum.
Einstök ferð undir fararstjórn Ólafs Gíslasonar listfræðings, sem þekkir menningu og listir Ítalíu flestum Íslendingum betur. Leiðin liggur um Puglia héraði á „hælnum“ á Ítalíuskaganum. Við skoðum margar áhugaverðar borgir, bæi, þorp, kastala og komumst að syðsta hluta skagans. Einstaklega fjölbreytt og áhugaverð ferð þar sem við sjáum enn nýja hlið á Ítalíu.
Gardavatn er margrómaður fyrir náttúrufegurð og fjölbreytni. Í þessari ferð er dvalið í bænum Malcesine á norðausturströnd vatnsins. Boðið verður upp á siglingar um Gardavatn og kynnisferðir til Veróna og Feneyja. Gardavatnið er staður sem allir elska sem koma þangað aftur og aftur og uppgötva nýja og spennandi staði í hverri ferð.
Verð frá Kr. 327.700 á mann í tvíbýli.
Verð frá Kr. 199.800 á mann í tvíbýli.
3. -10. október
Verð frá 179.900 á mann í tvíbýli / 3* hótel
19. september - 1. október
Siglingar með Costa Cruises Með tilkomu leiguflugs Heimsferða til Krítar gefst einstakt tækifæri á að sameina dvöl á þessari fögru grísku eyju og vikusiglingu um gríska Eyjahafið. Í upphafi ferðar er dvalið á Krít í eina nótt. Þá tekur við dásamleg vikusiglingu með glæsilegu skemmtiferðaskipi um gríska Eyjahafið og jafnvel alla leið til Ísrael. Í lok ferðar er dvalið í 3 nætur á Krít.
Krít og grískar perlur 27. júní - 9. júlí og 1.-12. ágúst
Krít og dásemdir Miðjarðarhafsins
Ferðin hefst á dvöl í eina nótt í Heraklion á Krít. Costa Mediterranea siglir um miðnætti á öðrum degi og þar með hefst dásamleg vikusigling um Eyjahafið. Þær eyjar sem heimsóttar verða eru Santorini – Mykonos – Izmir á Tyrklandi – Samos – Kos og Rhodos. Í lok ferðar er dvalið í 3 nætur í Chania
12. – 23. september
Verð frá 279.900 á mann í tvíbýli í klefa án glugga.
Verð frá 303.300 á mann í tvíbýli í klefa án glugga.
Framandi og áhugaverðir staðir eins og gríska eyjan Santorini, Haifa í Ísrael og Limasol á Kýpur. Næsti áfangastaður er Alanya í Tyrklandi og að lokum gríska eyjan Rhodos áður en siglt er til Krít.
10.-17. júní
Gersemar Miðjarðarhafsins og Rómarborgar 6.-24. október Siglingin um gersemar Miðjarðarhafsins hefst á flugi til Rómar með millilendingu í London. Ekið til Civitavecchia. 8. október hefst stórkostleg 11 daga sigling um austurhluta Miðjarðarhafsins með Costa Pacifica, glæsilegu 5* skipi með daglegri afþreyingarog skemmtidagskrá. Farþegar skoða gersemar og fornar minjar Grikklands, Tyrklands og helgar borgir Ísraels og Egyptalands. Eftir lok siglingarinnar er dvalið í Róm í 5 nætur áður en flogið er til Íslands á ný. Fræðandi og skemmtilegar kynnisferðir eru í boði á hverjum áfangastað. Verð frá 376.900 á mann í tvíbýli í klefa án glugga.
Nánari upplýsingar á heimsferdir.is Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Akureyri, sími 461 1099 • www.heimsferdir.is
36
páskamatur
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
Pásk amatur albert eldar
Hráfæðiskökur um páskana Súkkulaðimyntuterta og Sveskju- og döðluterta
a
lbert Eiríksson hefur haldið úti matarbloggi á vefsíðunni alberteldar. com. Hann segist ætla að njóta þess að vera til um páskana og borða góðan mat. „Við höfum yfirleitt verið á faraldsfæti um páskana en ætlum að vera heima núna. Planið er að gera eitthvað sem við höfum ætlað að gera í mörg ár, að taka til í geymslunni.“ Albert segist vera búinn að safna
saman nokkrum uppskriftum að hráfæðistertum og ýmsum uppskriftum sem hann á eftir að prófa. „Það kæmi mér ekki á óvart ef ég myndi prófa svona eins og eina á dag yfir páskana. Það er líka alltaf gaman að eiga kaffimeðlæti þegar einhver kemur við í kaffi.“ Við fengum hann til að deila með okkur tveimur kökum sem hann ætlar að prófa um helgina.
Albert Eiríksson
ENNEMM / SÍA / NM46007
Ómissandi
Svei mér þá, ég held ég hafi enn ekki bragðað hráfæðisköku sem ég er ekki ánægður með.
Hrein íslensk náttúruafurð
Súkkulaðimyntuterta
19. Apríl
Brúðkaupsblað
Það er afar einfalt og fljótlegt að útbúa hrákökur og matvinnsluvélin leikur stórt hlutverk. „Svei mér þá, ég held ég hafi enn ekki bragðað hráfæðisköku sem ég er ekki ánægður með. En það er lykilatriði að eiga góða matvinnsluvél, hún leikur stórt hlutverk í þessum uppskriftum, “ segir Albert.
Botn 1 bolli möndlur 3/4 bolli döðlur 1/4 bolli kakóduft 1/4 bolli kakó nibbur 1 tsk vanilludropar smá vatn Setjið allt í matvinnsluvél og maukið vel. Setjið í form með
lausum botni, þjappið og maukið.
3 msk brætt kakósmjör 2 msk brædd kókosolía
Fylling: 2 1/2 bolli kasjúhnetur 1/2 bolli mynta, helst fersk 3/4 bolli vatn 1/3 bolli agave 1 tsk vanilludropar smá himalyasalt
Setjið allt í matvinnsluvél og maukið vel. Setjið yfir fyllinguna, geymið í ísskáp í 2-4 klst. Skreytið með jarðarberjum, ferskri myntu, kakónibbum eða kakódufti
fljótandi 1 msk góð matarolía 1 msk vatn
hrærið vel saman. Látið í form, þjappið vel og kælið.
Saxið frekar smátt döðlur, sveskjur, valhnetur og banana. Bætið út í kókosmjöli sítrónusafa, vanillu og salti. Blandið saman kókosolíu, matarolíu og vatni og setjið út í og
Krem 150 g gott dökkt súkkulaði 1 msk góð matarolía
Fallegt sérblað um brúðkaup fylgir Fréttatímanum 19. apríl. Í blaðinu verður fjallað á skemmtilegan og áhugaverðan máta um allt mögulegt tengt brúðkaupinu. Hafið samband við Kristi Jo Jóhannsdóttir í síma 531 3307 eða sendið póst á netfangið kristijo@frettatiminn.is og fáið nánari upplýsingar.
fæst í
næstu
verslun
NÝTT
KEX
Íslandskex er bragðgott kex sem hentar í öll mál fyrir þig.
Sveskju- og döðluterta Þegar gesti ber að garði með stuttum fyrirvara er upplagt að útbúa hrátertu. Albert leggur til að það sé ekki haft hátt um það að þetta sé hráfæði því fólk gæti hrokkið í baklás. “Enn er til fólk sem heldur að hráfæði sé hreinasti viðbjóður og ekki fyrir vinnandi folk. Þessi terta er afar ljúffeng og auðvelt að búa hana til, tekur innan við tíu mínútur.“
Sveskju- og döðluterta 1 bolli döðlur 1 bolli sveskjur 1 bolli valhnetur 1 banani 1 bolli kókosmjöl safi úr 1/3 sítrónu 1/2 tsk vanilludropar – eða 1 tsk vanillusykur 1/3 tsk salt 2 msk kókosolía –
Bræðið saman við lágan hita og hellið yfir kökuna
ENNEMM / SÍA / NM46284
38
bílar
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
volvo sportútgáfa
V40 R-Design til sýnis í Volvo salnum Fyrsti Volvo V40 R-Design er nú til sýnis í Volvo salnum. Um er að ræða sérstaka Sport útgáfu sem er hlaðin búnaði. Bíllinn hefur meðal annars breiðari framstuðara, sérstakan vindkljúf neðan á afturstuðara og sverari púststúta, að því er fram kemur á síðu umboðsins, Brimborgar. Þar er bílnum lýst: „Hliðarspeglar, hurðarammar og grill eru með mattri satínáferð, sérstök sportfjöðrun tilheyrir einnig þessari R-Design útfærslu, sportinnrétting og leðurklætt stýri með álrönd og R-DESIGN lógói, TFT
digital mælaborð með bláum skífum, pedalar úr áli, sérstakt álklætt stjórnborð og álklæddar hurðahlífar, gírstöng með upplýstum 3D stöfum og LED dagljós. Til viðbótar er sýningarbíllinn með 18“ álfelgum, R-Design sport leðuráklæði á sætum með innsaumuðu R-DESIGN lógói, sólþaki, High Performance hljómtækjum og dökkum afturrúðum.“
… sérstök sportfjöðrun tilheyrir einnig þessari R-Design útfærslu.
Volvo V40 R-Design er meðal annars með breiðari framstuðara, sérstakan vindkljúf neðan á afturstuðara og sverari púststúta.
Chevrolet Bílasýningin í new York
Bíllinn byggir á sterkri arfleifð Impala í gegnum áratugina og býr um leið yfir allri þeirri tækniframþróun sem orðið hefur frá því að hann kom fyrst fram á sjónarsviðið 1958.
Tíunda kynslóðin af Impala
C
hevrolet Impala var ein af táknmyndum Bandaríkjanna þegar hann kom fram á sjónarsviðið 1958 – stór, aflmikil amerísk drossía. Nú er Chevrolet að kynna tíundu kynslóð bílsins, sem einn af senuþjófunum á bílasýningunni í New York, að því er fram kemur í tilkynningu Bílabúðar Benna, umboðsaðila Chevrolet. „Bíllinn byggir á sterkri arfleifð Impala í gegnum áratugina og býr um leið yfir allri þeirri tækniframþróun sem orðið hefur á þessum tíma. Hann er 5,13 metrar á lengd og hjólhafið er hvorki meira né minna en 2,84 metrar. Impala kemur á 20 tommu álfelgum og undir vélarhlífinni er 3,6 l, V6 vél sem skilar 303 hestöflum. Með þessari vél og sex þrepa sjálfskiptingu hraðar þessi stóri bíll sér í 100 km hraða á 6,8 sekúndum. Vélin býr líka yfir gríðarlegu togi eða 358 Nm við 5.200 snúninga á mínútu. Engu að síður er eyðslan hófleg með nýrri spartækni sem stuðst var við í vélarhönnuninni. En það er ekki einungis afl og glæsilegt útlit sem Impala snýst um. Hann gerir tilkall til þess að falla í lúxusbílaflokk með frágangi og efnisvali í innanrýminu en ekki síst hátæknibúnaði sem þar er að finna. Að framan er hann með upphituðum körfusætum sem eru stillanleg á tíu vegu og hann kemur leðurklæddur með fullkomnu loftfrískunarkerfi og hljómtækjum með radd-
Saman getum við farið í öflugar aðgerðir í þágu heimilanna
Margrét Tryggvadóttir 1. sæti Suðvesturkjördæmi
Impala gerir tilkall til þess að falla í lúxusbílaflokk með frágangi og efnisvali í innanrýminu
stýrikefi, lyklalausu aðgengi og ræsingu, hraðastilli með aðlögunarhæfni, tíu öryggispúðum, blindblettvara, svo fátt eitt sé nefnt.
ford söluhæsti Bíllinn
Focus í nýrri útfærslu Ford Focus sem var söluhæsti bíll ársins 2012 í heiminum, er nú fáanlegur í nýrri útfærslu: Ford Focus Trend Edition. Bíllinn var kynntur fyrr í þessum mánuði, bæði hjá Brimborg Reykjavík og Brimborg Akureyri. „Ford Focus Trend Edition er mjög vel útbúinn. Að utan eru 16“ álfelgurnar eftirtektarverðar og að innan er sérstakt Trend Edition áklæði á sætum. Einnig hefur verið hugað að praktískum og þægilegum atriðum eins og öflugri aksturstölvu, hita í framsætum, loftkælingu, regnskynjara í framrúðu, blátannarbúnaði, útihitamæli og sjálfvirkri dimmingu á baksýnisspegli. Ford Focus Trend Edition býr einnig yfir sniðugum nýjungum eins og hurðavörn sem kemur í veg fyrir að hurðir bílsins skemmist eða að þær skemmi bílinn við hliðina ef svo óheppilega vill til að hurðin opnist utan í annan bíl. Hurðavörnin er þannig hönnuð að hún er
Ford Focus Trend Edition.
einungis sýnileg þegar hurðir eru opnar,“ segir í tilkynningu Ford-umboðsins, Brimborgar. Yfir milljón eintök seldust af Ford Focus árið 2012. „Þessi staðreynd gerir hann að vinsælasta bíl ársins 2012 (miðað við staðfestar sölutölur fyrstu 9 mánuði ársins),“ segir enn fremur.
ROSEBERRY
40
Öflugt gegn blöðrubólgu
heilsa
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
sKíði Mintan og BláFjallaMessa uM Helgina
Útlit fyrir flotta páskahelgi í Bláfjöllum
Virkar innan 24 tíma 2-3 töflur fyrir svefn
Það er fínt útlit til skíða og brettaiðkunar alla páskana. Opið verður í Bláfjöllum frá klukkan 1017 frá skírdegi til annars dags páska. Skíða og brettaskóli Bláfjalla verður starfrækt ur alla dagana og er skráning í hann á heimasíðu skíðasvæð anna. Skrá þarf í skólann fyrir klukkan 21 daginn áður en á að mæta. Mintan 2013 verður á laugardaginn klukkan 14.30. Mintan er meiriháttar brettasession þar sem plötusnúður spilar í fjallinu, veitingar verða gefnar, mikið af flottum verðlaunum og fleira og fleira. Pallar og „rail“ munu skarta sínu fegursta. Mintan er eitthvað sem brettaáhugamaðurinn má ekki láta fram hjá sér fara. Bláfjallamessan verður á sínum stað klukkan 13 á páska dag. Séra Pálmi Matthíasson messar.
Fæst í apótekum, heilsubúðum og í heilsuhillum stórmarkaðanna www.gengurvel.is
Snjóbrettafólk ætti að fjölmenna í Bláfjöll um helgina þar sem Mintan verður haldin.
Heilsa Fr jálsíþróttadeild Kr endurvaKin
„Frjálsar íþróttir verða að vera valkostur“ Þann 8. janúar var stór stund í sögu frjálsíþróttadeildar KR, en þann dag var deildin endurreist eftir um 20 ára hlé. Að baki því framtaki standa foreldrar sem vilja leggja sitt af mörkum til að gefa íbúum í vestari hluta Reykjavíkur kost á að leggja stund á holla hreyfingu.
u
ndirtektirnar hafa verið mjög góðar að mati Rakelar Gylfa dóttur sem er yfirþjálfari deildarinnar. „Við stefnum að fjölgun þátttakenda í deildinni næsta vetur. Við ætlum að gefa okkur góðan tíma til að byggja þetta upp og gera vel við þá krakka sem eru að byrja. Það hefur lengi verið talað um að það vanti frjálsar íþróttir í Vest urbæinn. Svo vantaði auðvit að tækifæri fyrir krakka til að æfa einstaklingsíþrótt,“ segir Rakel.
Andaðu með nefinu
Strákarnir viljugri en stelpurnar
Þær Sóley Jónsdóttir og Mist Þrastardóttir tóku þátt í Reykjavíkurmótinu fyrir frjálsíþróttadeild KR.
Loft innan fárra mínútna Ilmur af mentól og eukalyptus
Otrivin Menthol ukonserveret, nefúði, lausn. Innihaldslýsing: Xýlómetazólínhýdróklóríð 1 mg/ml. Ábendingar: Bólgur og aukin slímmyndun í nefi, kinnholum og nefkoki. Skammtar og lyfjagjöf: Fyrir fullorðna og börn eldri en 12 ára: 1 úði í hvora nös 3 sinnum á sólarhring eftir þörfum, lengst í 10 sólarhringa og ekki úða oftar en að hámarki 3 úða í hvora nös á sólarhring. Snýttu þér. Fjarlægðu glæru plasthettuna. Skorðaðu úðaflöskuna milli fingranna. Úðað er með því að þrýsta kraganum niður að flöskunni. Hallaðu höfðinu örlítið fram. Stúturinn á úðaflöskunni er settur upp í nösina. Úðað er einu sinni, um leið og andað er að sér inn um nefið. Farðu eins að í hina nösina. Ekki má nota lyfið ef þú ert með ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefnanna, ef þú hefur gengist undir aðgerð í gegnum nefið eða munninn eða ert með þrönghornsgláku. Ráðfærðu þig við lækni áður en lyfið er notað ef þú ert: Þunguð, með barn á brjósti, næmur fyrir adrenvirkum efnum, ert með skjaldvakaóhóf, sykursýki, háþrýsting, æðakölkun, slagæðargúlp, blóðtappa í hjarta, óreglulegan eða hraðan púls, erfiðleika við þvaglát, æxli í nýrnahettum, þunglyndi og ert á lyfjameðferð við því. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Sjá notkunarleiðbeiningar í fylgiseðli. Markaðsleyfishafi:Novartis Healthcare. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ.
Rakel segir mikilvægt að krakkarnir hafi valkost til að geta tekið æft einstaklingsíþróttir.
Rakel leggur mikla áherslu á það við krakkana að þau séu að semja nýja sögu og búa til nýtt samfélag í Vesturbæn um. „Á æfingunum eru krakkarnir alltaf að keppa við hitt kynið og um leið að styrkja hvort annað við að ná settu marki. Á þessum tímum þegar til dæmis þátttaka kvenna í stjórnum fyrirtækja er mikið í umræðunni veit ég ekki um betri íþrótt fyrir dóttur mína til að taka þátt í. Stelpur og strákar æfa hlið við hlið og eru að bera sig saman hvort við annað.“ Rakel segir strákana hafa verið mun viljugri til þess að taka þátt í keppnum. Stelpurnar reyna hins vegar að finna ástæður til þess að geta ekki komið. Mér finnst eins og stelpurn ar verði að vera vissar um að þær geti þetta á meðan strákarnir eru tilbúnir að láta slag standa. „Þegar þú ert að keppa í svona einstak lingsgrein þá þarftu að stíga fram sem einstak lingur og lætur slag standa. Það er svo mikið nám í þessu fyrir framtíðina,“ segir Rakel.
Melavallarins nýtur ekki lengur við
Ò ò R ÞOKUNNI ê ÞEYTINGA!Ó Forðastu 3 st¾ rstu mistš kin sem heilsumeðvitaðar konur gera þegar þ¾ r taka upp heilsusamlegan l’ fsst’ l, sem gerir þ¾ r svo ringlaðar og œ rvinda að þ¾ r gefast upp! Komdu og hlustaðu ‡ Gitte Lassen og l¾ rðu um:
¥ Hvernig samstarÞ l’kamans og
n‡ ttœ runnar er h‡ ttað ’ raun og veru
Verð: 2.500kr FRê TT ef þœ skr‡ ir þig með e-mail ‡ hms@heilsumeistaraskolinn.com
¥ Hvernig þœ getur nýtt ýmsar upplýsingar um heilsu
¥ Hvernig þœ raðar g— ðu heilsuGitte Lassen sk— lastj— ri Heilsumeistarask— lans
pœ ssluspili saman
Fyrirlesturinn er kl. 19.00 - 22:00 og fer fram ‡ ensku en þýðing ‡ staðnum!
Reykjav’ k, miðvikudaginn 3. apr’ l
Á þessum tímum þegar til dæmis þátttaka kvenna í stjórnum fyrirtækja er mikið í umræðunni veit ég ekki um betri íþrótt fyrir dóttur mína til að taka þátt í.
Frjálsíþróttadeildin stefnir að því, í sam bandi við stjórn KR, að finna góðar aðstæður til að æfa utanhúss í framtíðinni því gamla Melavallarins nýtur ekki lengur við. Starfið hjá deildinni var mjög blómlegt á sínum tíma og hafði innan sinna raða íþróttamenn eins og Gunnar Huseby, Helgu Halldórsdóttur og Hrein Halldórsson kúluvarpara. „Deildin var auðvitað mjög sterk á árum áður, svo voru það bara nokkrir foreldrar sem tóku sig saman og hleyptu lífi í deildina aftur og sitja núna í starfsstjórn og fengu mig til að þjálfa.“ Nýlokið Reykjavíkurmeistaramót er fyrsta mótið sem deildin tekur þátt í með skipulögð um hætti í tæp 20 ár. Pétur Guðmundsson var sá síðasti sem tók þátt í frjálsíþróttakeppni fyrir KR, á meðan að deildin starfaði. Deildin fékk tvenn bronsverðlaun um helgina og það eru fyrstu verðlaunin sem KR hefur fengið í langan tíma. Bjarni Pétur Jónsson bjarni@frettatiminn.is
PIPAR \ TBWA • SÍA • 131032
Fyrir þína náttúrulegu fegurð
/ ANDLITIÐ Andlitsvörurnar frá Gamla apótekinu innihalda engin viðbætt ilmeða litarefni og henta því öllum húðgerðum. Þær hreinsa, næra og vernda – og viðhalda náttúrulegri fegurð húðarinnar.
Fylgstu með okkur á Facebook / www.gamlaapotekid.is
Fást í öllum helstu apótekum um land allt
VELJUM ÍSLENSKT
42
ferðir
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
Ferðalög Hugmyndir Fyrir Heimsókn til Fr ankFurt
Tveir góðir dagar í Frankfurt
Saman getum við tryggt þjóðinni nýja stjórnarskrá og lýðræðisumbætur
Þórður Björn Sigurðsson 1. sæti Reykjavíkurkjördæmi suður
Ferðir við allra hæfi Skráðu þig inn – drífðu þig út
www.fi.is
Lífið snýst ekki bara um peninga í fjármálamiðstöð Þýskalands líkt og Kristján Sigurjónsson komst að í ferð sinni til borgarinnar nýverið. Hér er tillaga að dagskrá fyrir þá sem vilja kynnast Frankfurt á afslappandi hátt.
Römerberg er miðpunktur gamla bæjarins. Húsin við torgið líta út fyrir að vera margra alda gömul en flest eru eftirlíkingar því þar var allt í rúst eftir seinna stríð.
Dagur 1
Dagur 2
Morgunkaffi
Frühstück
Byrjum bæjarröltið á Brot und seine Freunde (Kornmarkt 5), litlu kaffihúsi og bakarí í miðbænum.
Það er hátt til lofts og vítt til veggja á Café Karin (Grosser Hirschgraben 28). Hér fjölmenna íbúar borgarinnar um helgar og gefa sér góðan tíma í morgunverkin; borða, lesa og spjalla. Brauðkarfa með áleggi og safa (7,8 evrur) er ágætis byrjun á deginum.
Að ná áttum Lyftan upp á efstu hæð Main turnsins nær 80 kílómetra hraða og er því örskotsstund upp á útsýnispallinn á 56. hæð. Þaðan sést vel yfir alla borgina.
Sigling á Main
Sérverslanir
Ferðafélag Íslands
Það er forvitnilegt að skoða allan lúxusvarninginn í búðargluggunum við Goethestrasse en í götunum í kring eru sérverslanir með hóflegri verðlagninu. Að búðaferð lokinni er tilvalið að setjast niður hjá Meyer eða Ebert við Große Bockenheimer Straße og fá sér hádegismat.
Städel safnið var nýlega valið besta safn Þýskalands.
Safnastígurinn Þegar gengið er frá borði er farið yfir eina af brúnum yfir á suðurbakkann. Þar standa söfnin í röðum. Städel (12 evrur inn) var nýverið valið besta safn Þýskalands og þar er kjörið að fá sér hádegissnarl áður en verkin eru skoðuð. Þeir áhugasömustu geta eytt löngum tíma hér en það er líka auðvelt að velja úr. Meðal annarra safna við götuna má nefna Arkitektasafnið og Liebieghaus.
Gamli hlutinn Römerberg er miðpunktur gamla bæjarins. Húsin við torgið líta út fyrir að vera margra alda gömul en flest eru eftirlíkingar því þar var allt í rúst eftir seinna stríð. Barinn hans Hans Wertheym slapp best allra og þar er kjörið að fá sér öl fyrir eða eftir stutta skoðunarferð um þennan hluta borgarinnar.
Búðarölt fyrir lokun
Alþjóðlegur kvöldmatur Valið stendur á milli hins ameríska MSteakhouse (Feuerbachstrasse 11) og Ivory Club (Taunusanlage 15) sem er austurlenskur matsölustaðar í finni kantinum. Hér borgar sig að panta borð en stuttur spölur er á milli staðanna.
Lyftubarinn Rétt við Ivory Club er 22nd Lounge (Neue Mainzer Straße 66) sem er tilvalinn fyir þá sem vilja gott hanastél og horfa á upplýst háhýsi. Ennþá skemmtilegra er að fara upp á svalir Flaming hótelsins (Eschenheimer Tor 2) því þar gengur lyftan upp og niður án þess að stoppa. Þú verður því að hoppa um borð í lobbíinu og út á áttundu hæð.
Alls kyns bátar sigla upp og niður Main fljótið. Á heila og hálfa tímanum leggja bátar í 50 og 100 mínútna siglingar eftir fljótinu frá Eisener Steg (frá 8,4 evrum). Tíu mínútur frá Café Karin.
Að jafnaði versla um hálf milljón manna í búðunum og vöruhúsunum við Zeil, vinsælustu verslunargötu borgarinnar. Þar er að finna útibú frá H&M og fleiri risum. Gaman er að skoða borgina í bátssiglingu á fljótinu Main.
Kristján Sigurjónsson ritstjorn@frettatiminn.is
Kristján Sigurjónsson heldur úti ferðavefnum Túristi.is.
Kvöldmatur að hætti heimamanna Eplavín og græn kryddsósa spila stóra rullu á veitingastöðum sem sérhæfa sig í klassískri Frankfurt-matargerð. Wagner (Schweizer Strasse 71) er akkúrat staðurinn til að prófa þessa tvennu. Þar sitja heimamenn og ferðamenn hlið við hlið á bekkjum við löng borð. Það borgar sig að gera boð á undan sér.
NÁNAR Á UU.IS
50% afsláttur fyrir börnin til Almería 18. júní í 2 vikur!
Almería
18. júní - 2 vikur
Pierre Vacances Tilboðsverð á mann:
93.402 KR.
verð á mann m.v. 3 fullorðna og 2 börn í íbúð með tveimur svefnherbergjum. Verð á mann m.v. 2 fullorðna í bókun frá 167.506 kr. Brottför: 18. júní.
Nú komast allir með í sólina í sumar! Við bjóðum 50% afslátt á flugsæti fyrir börnin (0-11 ára) í tveggja vikna ferð til Alermía þar sem farið er út 18. júní. Takmarkað sætaframboð!
ÚRVAL ÚTSÝN | LÁGMÚLI 4 108 RVK | S. 585 4000 | MEIRA Á URVALUTSYN.IS
44
tíska
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
Vorlitirnir 2013 hjá YSL
Ert þú búin að prófa ?
Fæst í apótekum
Er ferming framundan?
Flott föt fyrir flottar konur Stærðir 40-58
Belladonna á Facebook
La laque couture Tveir geggjaðir litir. Hreinir litir, ótrúlegur gljái og góð ending. Þornar fljótt.
Créme de blush Auðvelt í notkun, mildir litir fyrir fullkomið vorútlit. Mjúk flaueslsáferð, léttur og frískandi.
Rouge pur couture vernis á lévres Náttúruleg ljómandi áferð, sterkir litir. Fín létt filmuáferð sem klístrast ekki.
Y facettes palette Djarfir skuggar fyrir litrík og heillandi augu. Hægt er að nota þá þurra og blauta. Margskonar áferðir og árangur, djúpur hreinn litur.
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is
Vorlitirnir frá Lancôme 2013 Vorlínan frá Lancôme er nýstárleg með mjög ferska liti.
Dewy glow mist Er andlitsúði sem er úðað á áður en förðun hefst til að undirbúa húðina eða eftir að förðunin hefur verið sett á, til að fullkomna hana.
Cheeks in Love Nýr ferskur ljóma kinnalitur til að móta og lýsa upp litarhaftið
Vernis in love Bætir við þremur nýjum litum. Hver og einn þeirra passar fullkomlega við litina í Baume in Love
Khole in Love Ný mjúk smitfrí áferð með auknum djúpum lit.
Vertu vinur okkar á og þú getur átt von á glaðningi.
facebook.com/frettatiminn
Baume in Love Þessi nýja þægilega áferð eykur náttúrulega fegurð varanna og hentar fullkomlega öllum litatónum.
Ombre hypnose in Love Litir blómstrandi vors prýða augun með “perlu” áferð.
Birt með fyrirvara um villur í texta og/eða myndabrengl
FLOTT TÆKI Á FRÁBÆRU VERÐI 99.900
CT
TIN S N I J SD
Ð R O B N R Ó J E
L HERCU
ST
32”
ur? lötusnúð n Ertu pfyrir byrjendur n Flott k DJ stjórnborðhjól n 2-decnæm snúnings ngar n Þrýsti ggðir hljóðútga ng n Innby ix og monitori fyrir m
24.999
SAMSUNG 32“ LED EH5005 n Full HD LED n DVB-T2 móttakari n USB Movie n Game Mode n Glæsileg hönnun
SAMSUNG 13.3” 535U3C–A07
n 13.3” LED Non–Gloss skjár n AMD DualCore A6–4455M örgjörvi n AMD Radeon HD7500G skjástýring n 500GB harður diskur n 6GB vinnsluminni n 1.3 Megapixel vefmyndavél n Windows 8 64–bita stýrikerfið n Þyngd: 1,52 kg
SAMSUNG NX1000 HYBRID MYNDAVÉL + GALAXY TAB2 SPJALDTÖLVA
139.900
119.900
n Alvöru hybrid myndavél og spjaldtölva saman í flottum pakka n 20.3MP myndflaga n 3“ VGA skjár n 20–50mm linsa fylgir n Tekur allar linsur með NX Mount n Samsung flash fylgir n ISO 100–12800 n Hraði 30–1/4000 n Þráðlaust net n Full HD video upptaka
7.999
SAMSUNG 15.6” 350V5C–T01
n 15.6” LED Non–Gloss skjár n Intel i5–3210M örgjörvi n AMD HD7730M 2GB skjástýring n 750GB harður diskur n 6GB vinnsluminni n 1.3 Megapixel vefmyndavél n Windows 8 64–bita stýrikerfið n Þyngd: 2,33 kg
39.999
PIONEER CM31 HLJÓMTÆKI
9.999
n 30W hágæða hljómtæki n 2-way Bass-Reflex hátalarar n 94mm bassi n 50mm Soft Dome Tweeter n iPod/iPhone dokka n Spilar beint af USB n Fjarstýring og iPad standur fylgir n Til í svörtu, hvítu og brúnu
33.999 HERCULES HD TWIST VEFMYNDAVÉL
HERCULES HDP DJ M40.1 HEYRNARTÓL n Fyrir DJ áhugamanninn n Hægt að snúa skálum og hlusta bara öðrum megin n Frábær fyrir þá sem eru að byrja í DJ pælingum
17.999
ALV GRÆÖJRU UR
VEHO MUVI HD 1080P SPORTMYNDAVÉL
n Fullkomin myndavél í sportið n Getur tekið upp í Full HD n Góður 1.5“ skjár n Rafhlaða endist í 3 tíma upptöku n Tekur allt að 32GB minniskort
OLYMPUS VH-210 MYNDAVÉL
n 14 MP n 3“ skjár n 5x aðdráttur n 10x stafrænn aðdráttur n 80–1600 ISO n Tekur upp video í 720p HD með hljóði n Kemur í 6 litum = svartur, hvítur, grænn, appelsínugulur, fjólublár og rauður
FYLGIR MEÐ
n Fjarstýring, taska, sportfestingar, hjálmfesting og margt fleira n Fjöldi aukahluta fáanlegur
BT Skeifan · BT Glerártorg · Sími 550 4444 · www.bt.is
www.godverk.is
n 720p upptaka n 30 rammar á sekúndu n Mjúkt sílikon n Auðvelt að stilla upp n Tekur ljósmyndir í 5MP n Kemur í 6 litum
179.900
heilabrot
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
?
Spurningakeppni fólksins 1. Hvað kallast bakkelsið sem þeir Þráinn Kolbeinsson og Gunnar Nelson leituðu að í síðustu viku? 2. Hvaða dáði Hollywood-leikari hefur látið þau boð út ganga að hann ætli að taka sér gott hlé frá kvikmyndaleik? 3. Hvaða á er sú lengsta í Evrópu? 4. Hver er “alvitlausasti borgarfulltrúi í sögu Reykjavíkur“ að mati Árna Johnsen alþingismanns? 5. Hvenær kemur nýjasta plata Sigurrósar, Kveikur, út? 6. Hvert er hæsta fjall Vesturlands? 7. Hvaða enska úrvalsdeildarlið fær Ólympíuleikvanginn í London til afnota? 8. Hvaða íslenski leikari hefur fengið hlutverk í bandarísku sjónvarpsþáttunum Dexter? 9. Hver er formaður Sambands ungra framsóknarmanna? 10. Eru skjaldbökur tenntar? 11. Í hvaða bæjarfélagi á Austurlandi verður Hammondhátíð haldin áttunda árið í röð í aprílmánuði? 12. Hver er höfuðborg Rúmeníu? 13. Hvaða reikistjarna er sú fjórða í röðinni frá sólu? 14. Miami Heat í NBA vann sinn 26. sigur í röð um helgina. Liðið nálgast met annars liðs sem sett var leiktíðina 1972-73. Hvaða lið var það? 15. Hvað heitir hljómsveitin sem sigraði músíktilraunir í ár?
Pétur Magnússon smiður 1. Vínarbrauð 2. Joaquin Pheonix 3. Dóná 4. Gísli Marteinn Baldursson
5. 17. Júní
6. Snæfellsjökull 7. West Ham
8. Rúnar eitthvað 9. Sigurjón Sveinsson 10. Já 11. Fáskrúðsfirði
13. Mars 12. Búkarest 14. Boston 15. Von
5 stig
Sudoku
4
Önundur Páll Ragnarsson blaðamaður og hagfræðinemi
1. Langi Jón
2. Ég giska á George Clooney 3. Dóná 4. Gísli Marteinn Baldursson
Sudoku fyrir lengr a komna
8 6
5. 1. apríl 6. Eiríksjökull
7. Hef ekki hugmynd, giska á Leeds 8. Darri Viktorsson
15. Dúettinn Vök
5 8 1 4 2
1
11. Skjótum á Reyðarfjörð. 13. My very educated mother, það er Mars
2 8 6
6
10. Þær geta bitið fast en þær eru ekki með tennur.
3
5
14. LA Lakers
2 6 1
8 stig
kroSSgátan
Pétur skorar á Smára Karlsson til að taka þátt í næstu viku.
3
9. Guðni Ágústsson er alltaf ungur í anda
12. Búkarest
8
7 5 4 9 5 1 7 6 3 1 6 4 7 2 5 4 7 6 9 7 2 6 2
Svör: 1. Langi Jón. 2. Ryan Gosling. 3. Volga. 4. Gísli Marteinn Baldursson. 5. 17. júní. 6. Eiríksjökull. 7. West Ham. 8. Darri Ingólfsson. 9. Hafþór Eide Hafþórsson. 10. Nei. 11. Djúpavogi. 12. Búkarest. 13. Mars. 14. Los Angeles Lakers. 15. Vök.
Önundur ber sigur úr býtum annað skiptið í röð.
2
9
9 5
5 7 4 8 6 1
ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni. 130
PRÝÐI
NÁMSGREIN
FYRNSKA
GÁIR
KARPA
SÆTI
HYGGJA
HARLA
TÍMAFÆRA ÆTT
129
GLÆPAFÉLAG HILLINGAR
T L Í B R S Á N A G E I L T Í A R A S K J Ö M O R R I A Ð
mynd: Lýdur SkúLaSon (CC By 2.0)
TAUGAFRUMA TILVIST
KVIKMYNDAHÚS ÓNÆÐI HANKI
SLAPPUR
L ÁVALA SJÁ EFTIR
I HÆTTA KVEÐJA
H MÚTUFÉ KOPAR
E SAFNA SAMAN
J A R Ð V A R M I KVARTA
S M Ö G L H A
HVERJUM EINASTA
VERRI EIGA
L S I N Ú N N R A Á B L L Ó O L Ú T U R V I R A L A L L U S P A K A F A MILDA
ÞESSI
ÁLOXÍÐ
ÓNEFNDUR
HLAUP
BLÖÐRU
ÓLAG HLÉ
ELDSNEYTI KOSTUR
VONSKA
HEIMSÁLFU GORTA
SKREF FRÁ
MEGIN
LÍTILVÆGI GRANDI HNOÐA
ÍLÁT
LAND
MISMUNUR TALA
MANNÞYRPING
ÚA OG GRÚA
HREINN
SKJÖGUR
M A E A U G U N F A L D Í Ó L I A S K N Ó L A G S MÆ Ð E I Ð I L A L M U N D Ó R O G T K Æ F A S K I L Í U Ó P A Ð U R S M A S T Æ R O R Ó U N S T R U A L G R VARANLEIKI
TEMJA
HÁR
ÁRATALA VANVIRÐING
SKRÁ
HYLJA
ÁTT
HLUTDEILD
ÓSKIPULAG SJÁVAR SPENDÝR
LÍN
NÚMER FORMA
ALÞÝÐU
TÖLUVERT
LEIKFÖNG GLAUMGOSI
STERTUR
JURTARÍKI
J G U R U R E S T I A F M A H Ö R N R Ú G A T F A G L J Á S Ó T U S M A T A R R G A O N N S A Ú I PLANTA
ÓFÁ
STÖÐVUN
SAMÞYKKI ÁRSTÍÐ
UPPISTAND
GILDING BUR
BLAÐRA GÁSKI
GARGA SARG
SEFUN
RIGSA
URMULL
HRYGGJA
STÍGANDI
GIMSTEINN GJALDMIÐILL
PUÐRA GLAS KRISTMUNKUR
STJÖRNUÁR
SPREIA
UGGLAUS
KLIPPA TIL
STILLA
KLAKI
TAFL
FUGL
UTAN
BÖLV VÍSA LEIÐ
FJÖL
BLEKKING
LEIKTÆKI
SLÁTTARTÆKI
JURTATREFJAR
SPIL
ÖFUG RÖÐ NÚNA
HÁR
SEGLHRINGUR
LAPPI
LEIKUR
KOMAST
GEIR
ÓVILD
ÞARFNAST
AFLAST
VAG RYKKUR
Staður fjölskyldunnar ! 12”pizza 2/álegg 1050 kr. Salat með kjúklingi eða roastbeef 990 kr.
SKERGÁLA
rennibraut og boltaland fyrir börnin
SVIPAÐ
HRUMUR
GRUNNFLÖTUR
HJARTAÁFALL
TALDI
ARR GOÐ
HRÓPA
HVETJA
HÖLD
KVK NAFN
BIFA
SKARÐ
KUSK NÁLGUN
ÓLÆTI
YFIRSTÉTT
REIÐMAÐUR
VEIÐARFÆRI KRASS
SPRIKL
ELSKA
IÐKA
FRUMEIND
ÆTTKONA LABB
MAKA
SKAMMSTÖFUN KK NAFN
OFBRÚKA
FRÁ
KVAÐ
LAND
SKORTUR
SJÓ
Nýbýlavegi 32 S:577-5773
ESPA HAFT
RÁKIR
BORG
RIST FRÁSÖGN
TUNNUR
Bátur mánaðarins 750 kr. 2x16” pizza 2/álegg 2980 kr.
ROTNA
ÞAKBRÚN
SPÚA
BÆLA NIÐUR
ASKA
ÁTT
SKÓLI
KNÚTA
SIGTAST
NÚMER TÓNVERKS
RÆÐIR
SKVETTA
mynd: H. Zell (CC By-SA 3.0)
lauSn
Lausn á krossgátunni í síðustu viku.
KK NAFN
FRÁ
46
ALKYRRÐ
FORM
VEIKJA
FYRIR STERKAR OG HREINAR TENNUR
48
skák og bridge
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
Áskorendamótinu í Lundúnum Lýkur um heLgina – um pÁskana verður skÁkhÁtíð Á 70. breiddargrÁðu Á grænLandi
Skák er skemmtileg - um páskana!
C
arlsen hefur teflt af því harð fylgi og sigurvilja, sem er einkennandi fyrir þennan unga, norska snilling. Hann teflir alltaf til þrautar og berst eins og ljón. Carlsen hefur lent í kröppum dansi, en ekki tapað skák. Aronian hlaut slæma byltu gegn Gelfand í 9. umferð, og Kramnik virðist of fastur í jafnteflisgírnum til að ógna Carlsen verulega. Allt getur þó gerst ennþá og skákáhugamenn ættu að fylgjast vel með gangi mála í síðustu umferðunum. Beinar út
sendingar eru t.d. á chessbomb. com og fréttir eru sagðar á skak.is.
Skákhátíð á ísbjarnarslóðum
Um páskana verður haldin mikil skákhátíð í Ittoqqortoormiit, sem er afskektasta þorp Grænlands. Að hátíðinni standa Hrókurinn, Skák akademían og Kalak, vinafélag Ís lands og Grænlands, og hún mark ar upphafið að ellefta starfsárinu við útbreiðslu skákíþróttarinnar meðal okkar góðu granna. Ittoqqortoormiit er við Scoresby sund, og liggur á 70. breiddargráðu, og næstum þúsund kílómetrar eru í næsta þorp. Þangað er aðeins hægt að komast sjóleiðina yfir hásumarið
Ungi snillingurinn Magnus Carlsen getur um helgina tryggt sér réttinn til að skora á Anand heimsmeistara.
og verða íbúar því að reiða sig á flug samgöngur við Akureyri. Rúmlega 400 manns búa í Ittoqqortoormiit og í grunnskólanum eru um eitt hundrað börn og þau munu lang flest taka þátt í skákhátíðinni, sem nú er haldin í þorpinu sjöunda árið í röð. Óhætt er að segja að næst um öll börnin í þorpinu kunni að tefla og er efamál að nokkuð þorp í heiminum geti státað af svo miklum skákáhuga! Í Ittoqqortoormiit búa sumir af frægustu veiðimönnum Grænlands og ísbirnir gera sig iðulega heima komna í þorpinu. Veiðimanna blóðið rennur því um æðar hinna skákþyrstu barna í þorpinu og þau kunna vel að meta skákina, og munu þyrpast í skákkennslu, fjöl tefli og stórmót sem haldin verða næstu daga. Margir leggjast á eitt til að gleðja börnin í Ittoqqorto ormiit og aðalbakhjarlar þessa skemmtilega verkefnis eru sveitar félagið Sermersooq á Grænlandi og Norlandair á Akureyri. Leiðangurs menn eru Arnar Valgeirsson, Hrafn Jökulsson, Jón Birgir Einarsson og Róbert Lagerman. Verðlaun og vinninga gefa velviljuð íslensk fyr irtæki.
Skákakademían styður íbúa í kulusuk Liðsmenn Skákakademíunnar hafa að undanförnu unnið af krafti við söfnun vegna brunans sem varð í Kulusuk fyrir þremur vikum, en þá brann tónlistarhúsið í bænum meðan ofsaveður gekk yfir. Á undanförnum áratug hefur margoft verið efnt til skákkennslu og viðburða í Kulusuk, og liðs
menn Skákakademíunnar þekkja því vel til í litla þorpinu. Lesend ur Fréttatímans eru hvattir til að hugsa hlýlega til nágranna okkar, nú þegar páskahátíðin gengur í garð, og leggja góðum málstað lið með því að hringja í söfnunarsíma númerin: 901 5001 (þúsund krón ur), 901 5002 (tvö þúsund krónur), 901 5003 (þrjú þúsund krónur). Gleðilega páska!
Skákþrautin
Hvítur mátar í 3 leikjum. Renteria stýrði hvítu mönnunum gegn Mateus í þessari skemmtilegu skák sem tefld var í Cali 1999. Hann fann snjalla leið til að gera út um taflið.
LauSn: 1.Dxg7+ Hxg7 2.Hh5+ Hh7 3.Hxh7 skák og mát!
Áskorendamótinu mikla í Lundúnum lýkur á mánudaginn, en þar keppa átta skákjöfrar um réttinn til að skora á Anand heimsmeistara. Þegar þetta er skrifað er Magnus Carlsen í fararbroddi, en Aronian og Kramnik narta í hæla hans - aðrir virðast ekki eiga raunhæfa möguleika á sigri.
bridge ísLendingar Á vorLeikum í st. Louis
Sigur í sterku móti í Bandaríkjunum
Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson gerðu árangursríka ferð til Bandaríkjanna í síðustu viku. Þeir fóru þar á vorleika í St. Louis í Bandaríkjunum þar sem þátttakendur voru velflestir af sterkustu spilurum heims. Þeir Jón og Þorlákur spiluðu í sveit Shwartz sem skipuð var auk þeirra Allan Graves og Rich ard Shwartz frá Bandaríkjunum og Norð mönnunum Espen Lindquist og Boye Broge land. Sveit Shwartz vann þar öruggan sigur í sterkri keppni, Jacoby Open Swiss og skaut
þar mörgum af þekktari spilurum heims fyrir aftan sig. Lokastaða efstu sveita varð þannig:
Swhartz ............................................................. 125.00 Mahaffey ........................................................... 93,75 Mazurkiewitz .................................................... 70,31 Tuhin .................................................................. 55,56 Grue ................................................................... 50,00
Sveit Shwartz fór fyrst í svokallaða Vander bilt útsláttarkeppni og þegar hún var slegin út snemma, var stefnan sett á Jacoby Open Swiss keppnina þar sem öruggur sigur og kærkominn sigur vannst.
Páskamót
Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson voru meðlimir í sveit Shwartz í St. Louis í Bandaríkjunum sem vann sigur í Jacoby Open Swiss sveitakeppni um síðustu helgi. Með þeim í sveit voru Allan Graves, Richard Shwartz, Espen Lindquist og Boye Brogeland.
Bridgespilarar þurfa ekki að örvænta um páskana því tvö páskamót verða haldin á höfuðborgarsvæðinu. Fyrst skal nefna Silfurstigamót sem haldið verður á vegum Bridgefélags Reykjavíkur í Síðumúlanum mánudaginn 1. apríl. Spiluð verða þar 44 spil og í fyrstu verðlaun verður þátttökugjald á Íslandsmótið í tvímenning sem haldið verð ur 13.14. apríl. Spilastjóri verður Sveinn Rúnar Eiríksson. Hitt páskamótið er á veg um Bridgefélags Hafnarfjarðar. Það verður haldið klukkan 17:00 að Flatahrauni 3, spila stað Bridgefélags Hafnarfjarðar föstudaginn langa (29. mars). Spilaður verður monrad barómeter (pör spila við önnur pör með svip
aðan árangur) og þar verða einnig spiluð 44 spil með 4 spilum milli para. Það verður til mikils að vinna því 50% af innkomu fer í verðlaun fyrir efstu pör.
Sveiflur í báðar áttir
♠G107 ♥G95 ♦KD3 ♣10652 ♠ ♥ ♦ ♣
Á2 Q42 52 DG9873
n V
a S
♠ ♥ ♦ ♣
64 K1063 Á1087 ÁK4
♠KD9853 ♥Á87 ♦G964 ♣– Fyrsta spilið í síðari sveitakeppnisleik Bridgefélags Reykjavíkur síðasta spilakvöld var áhugavert. Sveiflurnar voru á báðar áttir. Toppinn í NS fékk parið Stefán Jóhannsson og Kjartan Ásmundsson úr sveit Chile sem fékk að spila fjóra spaða og standa þá. Topp inn í AV fékk parið Guðmundur Skúlason og Þorsteinn Guðbjörnsson úr sveit Seldals bræðra en þeir spiluðu 5 lauf dobluð í AV á
Opið í Bláfjöllum um páskana • •
PIPAR\TBWA • SÍA • 130931
•
25.–27. mars, opið kl. 11–21 Skírdagur, föstudagurinn langi, laugardagur, páskadagur og annar í páskum, opið kl. 10–17 2. apríl, opið kl. 11–21
Virku dagana í dymbilvikunni og þriðjudaginn 2. apríl mun rútan fara frá Olís Mjódd kl. 12:40 og kl. 16:15. Ferðir úr Bláfjöllum verða kl. 17 og 21 í Olís Mjódd. Rútan fer alltaf um Olís Norðlingaholt.
Upplýsingasími 530 3000
skidasvaedi.is
vesturhöndina og stóðu þann samning. Út spilið var spaðagosi og sóknin naut þess að vera á undan vörninni. Legan í trompinu var vond, en kom ekki að sök en legan í hjarta litnum var góð og gerði það að verkum, að hægt var að henda niður tapslagnum í tígli. Sagnhafi drap spaðaútspilið á ás, spilaði laufi á ás, tók trompin 4 sem úti voru og síðan hjarta að drottningu. Þegar hún hélt, var hjarta spilað á tíu og 33 legan tryggði tíg ulniðurkastið. Allt spilið var svona, norður gjafari og enginn á hættu:
Frá sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur. Anton Haraldsson og Karl Sigurhjartarson spila gegn Önnu Ívarsdóttur og Guðrúnu Óskarsdóttur.
L J I K U A R K NAR S Á P Ú L FS HJAR TA „Ást, spenna og drama … Hvað þarftu meira?“
SVIF FLUG
Bl æ r Bj arkard ótt i r
S K ÝR SLA 6 4
A lge me e n D agbl a d
„… svo spennandi að hárin rísa á höfði manns …“ Pol it i ken
IÐR UN „… áhrifamikil ættar- og samtímasaga.“
S U M A R ÁN
Bj ør n Bre d a l / Pol it i ke n
KAR LMANNA
V E R ND ARE NGLAR „Hrikalega spennandi saga …“
„… þetta er mjög flinkur höfundur!“ Eg i l l Hel g as on / Ki lj an
www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu
G e f le D agbl ad
50
sjónvarp
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
Fimmtudagur 28. mars
Fimmtudagur RÚV
19:00 Despicable Me Frábær teiknimynd sem öll fjölskyldan mun skemmta sér yfir. Hinn illi Gru hyggur á heimsyfirráð með því að stela tunglinu! allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
21:30 Ljósmyndakeppni 4 Íslands - NÝTT (1:6) Á haustdögum á síðasta ári hófst leit að efnilegustu ljósmyndurum landsins.
Föstudagur
08.00 Barnatími 10.30 Regína e. 12.00 Heimskautin köldu – Haust (4:6) e. 12.50 Heimskautin köldu - Á tökustað e. 13.00 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni 13.30 Andraland (4:7) e. 14.00 Hvolpalíf (4:8) (Valpekullet) e. 14.30 Flikk Flakk (4:4) e. 15.10 Útsvar e. 16.25 Ástareldur (Sturm der Liebe) 17.15 Orðaflaumur – Ordstorm: Rädd e. 17.35 Lóa (42:52) (Lou!) 17.50 Stundin okkar (21:31) e. 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Melissa og Joey (8:15) 5 19.00 Fréttir 6 19.20 Veðurfréttir 19.25 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni 19.55 Stephen Fry: Græjukarl – Jólatól 20.25 Árni Ibsen 21.15 Neyðarvaktin (12:24) 22.00 Sjónarhóll (Vantage Point) 23.30 Höllin (5:10) (Borgen) 00.30 Kvenpáfinn (Pope Joan) e. 02.45 Dagskrárlok
SkjárEinn 21.35 Eldfjall Eftirlaunamaðurinn Hannes hjúkrar Önnu konu sinni eftir að hún fær heilablóðfall.
22:10 Pirates Of The Caribbean: On Stranger Tides Spennu og ævintýramynd eins og þær gerast bestar.
Laugardagur allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
19:45 The Bachelorette (8:10) Emily Maynard fær4 að kynnast 25 vonbiðlum í þessari áttundu þáttaröð af The Bachelorette.
22.55 Ökuþór (Drive) Dularfullur maður sem er áhættuleikari, bifvélavirki og ökuþór í Hollywood lendir í vandræðum eftir að hann hjálpar nágrannakonu sinni.
06:00 Pepsi MAX tónlist 09:35 Dr. Phil 10:20 Ný skammastrik Emils í Kattholti 11:40 Gulleyjan (1:2) 13:10 Return To Me 15:05 Kitchen Nightmares (10:13) 15:50 7th Heaven (12:23) 16:35 Dynasty (9:22) 17:20 Dr. Phil 18:05 Megatíminn (1:7) 19:05 Everybody Loves Raymond (22:24) 19:25 The Office (27:27) 19:50 Will & Grace (2:24) 20:15 Happy Endings - LOKAÞÁTTUR 20:40 An Idiot Abroad (5:8) 21:30 Ljósmyndakeppni Íslands - NÝTT 22:10 Vegas (10:21) 23:00 XIII (10:13) 23:45 Law & Order UK (7:13) 00:35 Parks & Recreation (20:22) 01:00 Excused 01:25 The Firm (3:22) 02:15 Vegas (10:21) 03:05 XIII (10:13) 5 03:50 Happy Endings 6 (22:22) 04:15 Pepsi MAX tónlist
09:55 Three Amigos 11:35 Of Mice and Men 13:25 Spy Next Door 15:00 Three Amigos 16:40 Of Mice and Men 18:30 Spy Next Door 20:05 Precious 22:00 The Change-up 23:50 Unstoppable 01:25 Precious 03:20 The Change-up
STÖÐ 2
Föstudagur 29. mars RÚV
08.00 Barnatími 07:00 Barnatími Stöðvar 2 / Lærum 12.00 Heimskautin köldu – Vetur (5:6) og leikum með hljóðin / Lærum og (Frozen Planet) e. leikum með hljóðin / Skoppa og 12.50 Heimskautin köldu - Á tökustað Skrítla enn út um hvippinn og hvapp(5:6) e. inn / Grallararnir / Lærum og leikum 13.00 Jonas Kaufmann á tónleikum e. með hljóðin / Tommi og Jenni / His14.00 Bíódagar e. teria! / Fjörugi teiknimyndatíminn 15.25 Orðaflaumur – Ordstorm: Arg 11:55 Percy Jackson and The (3:5) (Ordstorm) e. Olympians: The Lightning Thief allt fyrir áskrifendur 15.40 Ástareldur e. 13:50 Nanny Mcphee returns 17.20 Babar (13:26) 15:35 My Sister's Keeper fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17.42 Bombubyrgið (25:26) 17:20 Harry's Law (9/12) 18.15 Táknmálsfréttir 18:05 Better With You (21/22) 18.25 Ísþjóðin með Ragnhildi SteinRómantískir gamanþættir sem unni (Ari Eldjárn) e. fjallar um systurnar Mia og 19.00 Fréttir Maddie. 4 5 19.20 Veðurfréttir 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19.25 Hugo (Hugo) Sagan gerist á 19:00 Despicable Me fjórða áratug síðustu aldar og 20:35 Journey 2: The Mysterious segir frá munaðarlausum dreng Island Spennandi ævintýramynd sem býr á lestarstöð. Fimmföld fyrir alla fjölskylduna um ungan Óskarsverðlaunamynd frá 2011. mann sem ákveður að leggja 21.35 Eldfjall upp í leit til þess að finna týnda 23.15 Hvíti borðinn (Das weisse ævintýraeyju. Band - Eine deutsche Kinder22:10 Sherlock Holmes: A Game geschichte) e. of Shadows Hörkuspennandi 01.35 Bjargvættur Beethovens og stórgóð mynd með Robert (Copying Beethoven) e. Downey Jr. Rachel McAdams, 03.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Noomi Rapace og Jude Law í aðahlutverkum. 00:20 Spaugstofan (19/22) 00:50 Mr Selfridge (3/10) 01:40 The Mentalist (17/22) 02:20 The Following (9/15) 03:05 Medium (4/13) 03:50 My Sister's Keeper 05:40 Fréttir
SkjárEinn
Sunnudagur
STÖÐ 2 07:00 Waybuloo / UKI / Svampur Sveins / Áfram Díegó, áfram! björgunarleiðangurinn / Latabæjarhátíð í Höllinni / Algjör Sveppi og leitin að Villa / Ævintýri Tinna / Scooby Doo / Leðurblökumaðurinn 12:15 Gott kvöld 12:55 Sorry I've Got No Head 13:25 March Of The Dinosaursallt fyrir áskrifendur 14:50 Inkheart Ævintýramynd með með Brendan Fraser og Elizu fréttir, fræðsla, sport og skemmtun Bennett í aðalhlutverkum. 16:35 Marmaduke 18:05 Two and a Half Men (16/16) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:556 Cars 2 Ævintýralega 4 skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Leiftur McQueen er mættur aftur og nú er komið að kappakstri aldarinnar sem fer fram í Japan, á Ítalíu og á Englandi. 20:40 American Idol (22/37) 22:10 Pirates Of The Caribbean: On Stranger Tides 00:20 Robin Hood Hörkuspennandi og áhrifamikil ævintýramynd með Óskarsverðlaunahöfunum Russel Crowe og Cate Blanchett í aðalhlutverkum. 02:35 Taken 04:05 Inkheart 05:50 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist 09:45 Dr. Phil 10:30 Dynasty (9:22) 11:15 Kalli á þakinu 12:55 Gulleyjan (2:2) 07:00 Dominos deildin 2013 14:25 Overboard 15:35 Dominos deildin 2013 16:20 Dr. Phil 17:25 OK búðarmótið 17:05 Necessary Roughness (16:16) 18:00 Þýski handboltinn 17:50 An Idiot Abroad (5:8) 07:00 Þýski handboltinn 19:30 Meistaradeildin í handbolta 18:40 Everybody Loves Raymond 15:00 Chicago - Miami 20:00 Meistaradeild Evrópu 19:00 Family Guy (13:16) 17:00 OK búðarmótið 20:30 La Liga Report allt fyrir áskrifendur 19:25 America's Funniest Home Videos 17:35 Þýski handboltinn 21:00 The Masters 19:50 The Biggest Loser (13:14) 19:00 Dominos deildin 2013 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 21:30 The Voice - NÝTT (1:13) 21:00 The Masters 00:00 Green Room With Paul Provenza 23:00 Meistaradeildin í handbolta allt fyrir áskrifendur 00:25 Ljósmyndakeppni Íslands (1:6) 16:10 Sunnudagsmessan 23:30 Dominos deildin 2013 01:05 Excused 17:25 Crystal Palace - Birmingham fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 01:30 CSI (22:23) 19:35 1001 Goals 4 02:10 Lost Girl (1:22) 20:30 Premier League World 2012/13 allt fyrir áskrifendur 03:00 Pepsi MAX tónlist 18:15 Man. Utd. - Tottenham 21:00 Premier League Preview Show 20:00 Premier League World 2012/13 21:30 Football League Show 2012/13 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 20:30 Premier League Review Show 21:50 Crystal Palace - Birmingham 4 5 6 21:25 Goals of the Season 2011/2012 23:30 Premier League Preview Show allt fyrir áskrifendur 09:20 Shakespeare in Love 22:20 Football League Show 2012/13 00:00 Liverpool - Tottenham 11:20 Algjör Sveppi og dularfulla 22:40 Arsenal - Man. City allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun hótelherbergið SkjárGolf 4 5 12:40 He's Just Not That Into You SkjárGolf 06:00 ESPN America allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14:45 Shakespeare in Love 06:00 ESPN America 08:45 Shell Houston Open 2013 (1:4) 16:45 Algjör Sveppi og dularfulla 08:15 Champions Tour - Highlights (4:25) 11:45 PGA Tour - Highlights (12:45) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun hótelherbergið 09:10 Arnold Palmer Invitational 2013 12:40 Shell Houston Open 2013 (1:4) 4 5 6 18:05 He's Just Not That Into You 14:40 PGA Tour - Highlights (12:45) 15:40 Inside the PGA Tour (13:47) 20:15 Limitless 15:35 Arnold Palmer Invitational 2013 16:05 Shell Houston Open 4 5 2013 (1:4) 6 22:00 Svartur á leik 19:35 Inside the PGA Tour (13:47) 19:05 Champions Tour - Highlights 23:45 Extremely Loud & Incredibly Close 20:00 Shell Houston Open 2013 (1:4) 20:00 Shell Houston Open 2013 (2:4) 4 5 01:556Limitless 23:00 Ryder Cup Official Film 2004 23:00 Golfing World 03:40 Svartur á leik 00:15 ESPN America 23:50 ESPN America
20:25 Meet the Fockers Það fer allt á annan endann þegar hin íhaldssama og reglufasta Byrnes fjölskylda hittir Focker fjölskylduna.
5
6
21.00 Fiskar á þurru landi (1:2) Ný sjónvarpsmynd í tveimur hlutum byggð á leikriti eftir Árna Ibsen.
20:30 Sumarlandið Frábær íslensk gamanmynd með Kjartani Guðjónssyni og Ólafíu Hrönn Jónsdóttur í aðalhlutverkum.
Mánudagur allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
4
22.00 Glæpurinn III (9:10) (Forbrydelsen III) Dönsk sakamálaþáttaröð. Ungri telpu er rænt og Sarah Lund rannsóknarlögreglumaður fer á mannaveiðar.
5
5
6
22:00 CSI (13:22) Spennandi þáttur um glæp sem hefst í Vegas en lýkur í New York.
6
21:15 Game of Thrones (1/10) Þriðja þáttaröðin um hið magnaða valdatafl og blóðuga valdabaráttu sjö konungsfjölskyldna í Westeros. allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
4
5
52
sjónvarp
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
Laugardagur 30. mars RÚV 08.00 Barnatími 10.25 Skólahreysti e. 11.10 Stephen Fry: Græjukarl – Jólatól 11.35 Árni Ibsen e. 12.25 Heimskautin köldu – Síðustu óbyggðirnar (6:6) (Frozen Planet) e. 13.15 Heimskautin köldu - Á tökustað e. 13.25 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni 13.55 Andraland (5:7) e. 14.25 Hvolpalíf (5:8) (Valpekullet) e. 14.55 Útsvar e. 16.00 Reykjavíkurleikarnir - Dans 17.45 Leonardo (12:13) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Hopp (Hop) Leikin og teiknuð ævintýramynd frá 2011. 21.00 Hraðfréttir 21.10 Brúðarsveinn á biðilsbuxum (Made of Honor) Tom og Hannah hafa verið vinir í tíu ár. Þegar hún tilkynnir honum að hún sé að fara að gifta sig reynir hann að gera hosur sínar grænar fyrir henni. Bandarísk bíómynd frá 2008. 22.55 Ökuþór (Drive) 00.35 Úr sjónmáli (Out of Sight) e. 02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ 2
Sunnudagur 31. mars – Páskadagur RÚV
08.00 Barnatími 07:00 Barnatími 11.55 Páskaeggjahræra Hljómskálans e. 11:35 Big Time Rush 12.35 Dýra líf - Apasaga – Apasaga (3:5) e. 12:00 Bold and the Beautiful 13.30 Toska (Tosca) 13:00 American Idol (22/37) 15.40 Koppafeiti (Grease) e. 14:25 Modern Family (16/24) 17.30 Táknmálsfréttir 14:50 Two and a Half Men (9/23) 17.40 Teitur (19:52) 15:10 How I Met Your Mother (15/24) 17.51 Skotta Skrímsli (12:26) 15:35 Sjálfstætt fólk 17.56 Hrúturinn Hreinn og verðlaunaféð 16:10 ET Weekend allt fyrir áskrifendur 18.00 Stundin okkar 16:55 Íslenski listinn 18.25 Basl er búskapur (12:12) 17:25 Game Tíví fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19.00 Fréttir 17:50 Sjáðu 19.20 Veðurfréttir 18:23 Veður 19.25 Landinn 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19.55 Höllin (6:10) (Borgen) 18:47 Íþróttir 21.00 Fiskar á þurru landi (1:2) 18:55 Heimsókn - brot af því besta 4 5 21.40 Sunnudagsbíó - Járnfrúin (The 19:10 Lottó Iron Lady) Margaret Thatcher, 19:20 Wipeout fyrsta konan sem varð forsætis20:05 Chronicles of Narnia, The: The ráðherra Bretlands, talar við Voyage of the Dawn Treader eiginmann sinn nýlátinn og rifjar 21:55 Red Hörkuspennandi mynd upp merkisviðburði ævi sinnar. með Bruce Willis, Morgan 23.25 Englar alheimsins e. Freeman og Helen Mirren í aðal01.05 Kóngsríkið (The Kingdom) e. hlutverkum. 02.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23:45 Black Swan 01:30 In Bruges 03:15 Pretty Persuasion 05:05 ET Weekend 05:45 Fréttir
SkjárEinn
STÖÐ 2
Mánudagur 1. apríl – Annar í páskum RÚV
08.00 Barnatími 07:25 Barnatími 10.45 Stikkfrí e. 09:50 Victourious 12.10 Letidýrin (Meet the Sloths) e. 10:15 Tooth Fairy 13.00 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni 12:00 Nágrannar 13.30 Andraland (6:7) e. 13:05 American Idol (23/37) 14.00 Hvolpalíf (6:8) (Valpekullet) e. 13:50 2 Broke Girls (16/24) 14.30 Orðaflaumur – Ordstorm: 14:15 The Best of Mr. Bean Längtar (4:5) (Ordstorm) e. 15:10 Kalli Berndsen - í nýju ljósi (2/8) 14.50 Fjölskyldulíf (Parenthood) e. 15:40 The Notebook allt fyrir áskrifendur 16.50 Landinn e. 17:40 60 mínútur 17.20 Sveitasæla (19:20) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17.31 Spurt og sprellað (29:52) 18:55 Eitt lag enn - afmælistónleikar 17.38 Töfrahnötturinn (19:52) Siggu Beinteins 17.51 Angelo ræður (13:78) 20:10 Sailcloth Stórleikarinn John 17.59 Kapteinn Karl (13:26) Hurt fer með hlutverk eldri 18.12 Grettir (13:54) manns 6 sem flýr heimili fyrir 4 5 18.15 Táknmálsfréttir aldraða til þess að fara í hina 18.25 Innlit til arkitekta (6:8) e. hinnstu ferð á kænunni sinni. 19.00 Fréttir 20:30 Sumarlandið 19.20 Veðurfréttir 21:50 Contraband Endurgerð ís19.25 Hvellur Að kvöldi 25. ágúst lensku myndarinnar Reykjavík 1970 tóku bændur í Suður-ÞingRotterdam. eyjarsýslu sig saman og sprengdu 23:40 A Little Trip to Heaven í loft upp stíflu í Laxá við Mývatn. 01:10 The Contract 20.25 Fiskar á þurru landi (2:2) 02:45 The Notebook 21.05 Löðrungurinn (5:8) (The Slap) 04:45 2 Broke Girls (16/24) 22.00 Glæpurinn III (9:10) 05:10 The Best of Mr. Bean 23.00 Endatafl Eichmanns e. 06:05 Fréttir 00.30 Dagskrárlok
STÖÐ 2
07:00 Barnatími 11:10 Kit Kittredge: An American Girl 12:50 Wipeout 13:40 Drop Dead Diva (9/13) 14:25 America's Got Talent (9/32) 15:05 ET Weekend 15:50 I Am Sam 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 African Cats Stórkostleg og allt fyrir áskrifendur heillandi heimildarmynd um tvær kattafjölskyldur og hvernig fréttir, fræðsla, sport og skemmtun þær kenna ungunum sínum að komast af við erfiðar aðsæður, vernda þá með öllum ráðum og veita þeim skjól á villtasta stað jarðar, hinni miklu Afríku. Sögu6 4 maður er Samuel L. Jackson. 20:30 Covert Affairs (16/16) 21:15 Game of Thrones (1/10) 22:05 Big Love (1/10) Fimmta serían um Bill Henrickson sem lifir svo sannarlega margföldu lífi. 23:05 Two and a Half Men (9/23) 23:30 Modern Family (16/24) 23:55 Episodes (6/7) 00:25 How I Met Your Mother (15/24) 00:55 White Collar (2/16) 01:35 The Killing (9/13) 02:20 I Am Sam 04:30 African Cats 06:00 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist 08:50 Dr. Phil 11:05 Dynasty (9:22) 11:50 Once Upon A Time (13:22) SkjárEinn 08:25 Chicago - Miami 12:35 Neverland (1:2) 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Veitt með vinum - Korpa (1/5) 10:25 Spænski boltinn 14:05 The Bachelorette (8:10) 11:40 Dr. Phil SkjárEinn 08:00 Þýski handboltinn 12:05 Small Potatoes - Who Killed the USFL 15:35 Parks & Recreation (20:22) 12:25 Börnin í Ólátagarði 2 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:25 Dominos deildin 2013 13:00 Dominos deildin 2013 07:00 Spænski boltinn 16:00 Solsidan (1:10) 13:50 Neverland (2:2) 09:30 Dr. Phil 11:10 Meistaradeild Evrópu 14:45 Arnold Classic 11:20 Chelsea - Man. Utd. 16:25 An Idiot Abroad (5:8) 15:20 Yours, Mine and Ours 11:00 Dynasty (8:22) 11:40 Arnold Classic 15:35 Herminator Invitational 13:30 San Antonio - Miami 17:15 Vegas (10:21) 17:05 Kitchen Nightmares (11:13) 11:45 7th Heaven (13:23) 12:25 Herminator Invitational 16:10 The Masters 15:30 Spænski boltinn allt fyrir áskrifendur 18:05 Ljósmyndakeppni Íslands (1:6) 17:50 Dr. Phil 12:30 Judging Amy (6:24) 13:10 The Masters 19:20 Spænski boltinn 19:00 Dominos deildin 2013 allt fyrir áskrifendur 18:45 Blue Bloods (5:22) 18:35 Whitney Houston - Tribute 13:15 Hotel Hell (5:6) 16:20 La Liga Report 21:00 Meistaradeild Evrópu 21:00 Spænsku mörkin fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:35 Adele: Live at the Royal Albert Hall 19:05 America's Funniest Home Videos 14:05 Happy Endings (22:22) 16:50 Spænski boltinn fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 23:00 San Antonio - Miami 21:30 Chelsea - Man. Utd. allt fyrir áskrifendur Skjár Einn sýnir frá stórkostlegum 19:30 Will & Grace (3:24) 14:30 The Good Wife (16:22) 18:55 Spænski boltinn 07:00 Spænski boltinn 23:10 Dominos deildin 2013 tónleikum söngdívunnar Adele. 19:55 Parks & Recreation (21:22) 15:20 Family Guy (13:16) 21:00 Box: Pacquiao - Marquez 00:55 Meistaradeild Evrópu fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 20:25 Meet the Fockers 20:20 Hotel Hell - LOKAÞÁTTUR (6:6) 15:45 The Voice (1:13) 22:35 Spænski boltinn 22:15 A Beautiful Mind Íslandsvinurinn 21:10 Hawaii Five-0 (6:24) 18:15 The Biggest Loser (13:14) 4 5 6 Russerl Crowe í sínu besta hlut22:00 CSI (13:22) 19:45 The Bachelorette (8:10) 09:00 Man. City - Newcastle 4 5 6 verki til þessa sem snillilngurinn 22:50 CSI: New York (15:17) 21:15 Once Upon A Time (13:22) 10:40 Everton - Stoke 07:00 Southampton - Chelsea John Nash sem glímir við alvarlega 12:20 Aston Villa - Liverpool 23:40 Kurteist Fólk Íslensk gaman22:00 Saving Private Ryan Ein besta 09:00 Premier League Review Show 11:25 Arsenal - Reading 4 geðsjúkdóma. mynd um óhæfan verkfræðing stríðsmynd seinni ára. 09:55 Crystal Palace - Birmingham 14:30 Sunnudagsmessan 13:05 Everton - Stoke allt fyrir áskrifendur 00:30 The Man in the Iron Mask sem lýgur sig inn í samfélag á 00:50 Rolling Stones 50th Annivers11:35 Premier League World 2012/13 15:45 Southampton - Chelsea 14:45 Sunnudagsmessan allt fyrir áskrifendur 02:40 Elementary (12:24) Vesturlandi. ary Concert 12:05 Premier League Preview Show 17:30 Sunnudagsmessan 16:00 Leeds - Derby allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 03:25 Excused 01:10 The Bachelorette (8:10) 03:50 Green Room With Paul Provenza 12:35 Sunderland - Man. Utd. 18:45 Swansea - Tottenham 18:00 Premier League Review Show fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 03:50 Pepsi MAX tónlist 02:40 Hawaii Five-0 (6:24) 04:20 XIII (10:13) 14:45 Swansea - Tottenham 20:25 Sunnudagsmessan 18:50 Fulham - QPR fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 03:30 Pepsi MAX tónlist 05:05 Excused 17:15 Everton - Stoke 21:40 Aston Villa - Liverpool 21:00 Premier League Review Show 05:30 Pepsi MAX tónlist 19:30 Man. City - Newcastle 23:20 Sunnudagsmessan 22:00 Football League Show 2012/13 21:10 Arsenal - Reading 00:35 Sunderland - Man. Utd. 22:30 Leeds - Derby 4 5 6 09:55 The Marc Pease Experience 22:50 Southampton - Chelsea 02:15 Sunnudagsmessan 00:10 Fulham - QPR 4 5 11:20 Ice Age 10:20 The Break-Up 00:30 West Ham - WBA 07:00 Southampton - Chelsea 4 5 6 allt fyrir áskrifendur 12:40 Date Night 12:05 Algjör Sveppi og leitin að Villa 10:25 Knight and Day SkjárGolf allt fyrir áskrifendur 14:10 The Adjustment Bureau 13:25 The Dilemma 12:15 Big Miracle SkjárGolf SkjárGolf 06:00 ESPN America allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 15:55 The Marc Pease Experience 15:15 The Break-Up 14:00 Wall Street: Money Never Sleep 06:00 ESPN America 07:10 Shell Houston Open 2013 (4:4) 06:00 ESPN America fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:20 Ice Age 17:00 Algjör Sveppi og leitin að Villa 16:10 Knight and Day 08:20 Shell Houston Open 2013 (2:4) 12:10 Golfing World 06:15 Shell Houston Open 2013 (3:4) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:40 Date Night 18:20 The Dilemma 18:00 Big Miracle 11:20 Inside the PGA Tour (13:47) 13:00 Shell Houston Open 2013 (4:4) 10:45 Golfing World 20:10 The Adjustment Bureau 20:10 Dear John 19:45 Wall Street: Money Never Sleep 11:45 Shell Houston Open 2013 (2:4) 18:00 Golfing World 11:35 Shell Houston Open 2013 (3:4) 22:00 Mýrin 22:00 Bridesmaids 22:00 From Paris With Love 14:45 PGA Tour - Highlights (12:45) 18:50 Shell Houston Open 2013 (4:4) 16:35 4 Inside the PGA Tour 5 (13:47) 6 23:35 Contagion 00:05 Green Zone 23:35 Real Steel 15:40 LPGA Highlights (2:20) 22:00 Golfing World 5 17:00 Shell Houston Open 2013 (4:4) 4 6 01:20 Crank: High Voltage 02:00 Dear John 01:40 Fair Game 17:00 Shell Houston Open 2013 (3:4) 22:50 Champions Tour - Highlights (5:25) 22:00 Tavistock Cup 2013 (2:2) 4 5 6 02:55 Mýrin 03:50 Bridesmaids 03:25 From Paris With Love 22:00 Tavistock Cup 2013 (1:2) 23:45 ESPN America 01:00 ESPN America
Vaxtalaus greiðslukjör í allt að 12 mánuði (visa/euro) Engin útborgun
Sjóntækjafræðingar með réttindi til sjónmælinga og linsumælinga
TRYGGÐU ÞÉR
ÁSKRiFT
595 6000
pipar\tbwa • sía • 131014
www.skjareinn.is
THE VOICE HEFST Í KVÖLD KL. 21.30 Fyrsti þáttur í opinni dagskrá. Vertu með í fjörinu
SKJÁREINN
54
bíó
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
ÍslenskT ÁgúsT guðmundsson snýr aFTur
Laddi rís upp frá dauðum ekki sent frá sér bíómynd. Hann snýr nú aftur með gamanmyndinni Ófeigur snýr aftur þar sem hann býður upp á Ladda í miklum ham í hlutverki afturgöngunnar Ófeigs. Um persónu Ladda gildir hið fornkveðna að ófeigum verður ekki í hel komið. Þótt Ófeigur geispi golunni segir hann ekki alveg skilið við jarðlífið, gengur aftur og fer að skipta sér af lífi dóttur sinnar, Önnu Sólar og Inga Brjáns, unnusta hennar.
Kvikmyndaleikstjórinn Ágúst Guðmundsson var í fremstu víglínu brautryðjenda í íslenskri kvikmyndagerð í upphafi níunda áratugarins. Hann leikstýrði Landi og sonum 1980 og kvikmyndaði síðan Gísla sögu Súrssonar í Útlaganum. 1982 gerði hann eina vinsælustu íslensku mynd allra tíma, Stuðmannaglensið með Allt á hreinu. Hann og Stuðmenn gerðu framhald af þeirri mynd, Í takt við tímann, 2004 en síðan þá hefur Ágúst
Unga parið ætlar að selja hús hins látna en Ófeigur er því mótfallinn og vill ekki að þau flytji. Afskiptasemi afturgöngunnar er slík að Ingi Brjánn bregður á það ráð að reyna að kveða drauginn niður með aðferðum sem hann finnur í gamalli galdrabók. Og þá fara hlutirnir fyrst úr böndunum. Rætt er við Elvu Ósk Ólafsdóttur á blaðsíðu 22 í Fréttatímanum en hún leikur draug sem herjar á Ófeig.
Ófeigum verður ekki í hel komið. Gísli Örn Garðarsson leikur Inga Brján sem grípur til neyðarúrræða til þess að reyna að losna við afturgenginn tengdaföður sinn.
Frumsýnd The Croods
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS n MIÐASALA: 412 7711
NÝTT Í BÍÓ PARADÍS sló í gegn á þýskum kvikmyndadögum!
HANNAH ARENDT
“Þú hefur aldrei séð slíkar svipmyndir áður... Myndin á skilið sýningu og upplifun áhorfenda á hvíta tjaldinu” – Robert Redford
SJÁ SÝNINGARTÍMA Á BIOPARADIS.IS OG MIDI.IS
SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis!
MEÐLIMUR Í
KOMDU Í KLÚBBINN! bioparadis.is/klubburinn
Fornsöguleg tilvera Croods-fjölskyldunnar tekur dramatískum breytingum þegar hellirinn hennar hrynur til grunna.
Óvissuferð frumfjölskyldu Teiknimyndin The Croods er fínasta páskamynd fyrir alla fjölskylduna enda sannkölluð fjölskyldumynd þar sem hún fjallar um frummannafjölskyldu sem lendir á vergangi þegar hellirinn hennar hrynur. Þau komast þá að því að heill heimur er fyrir utan hellinn þeirra og þar eru ævintýri og hættur við hvert fótmál.
d
69% *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012
... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*
Þessi lífsstefna úreldist skyndilega einn góðan veðurdag þegar jarðhræringar verða til þess að hellirinn góði hrynur.
reamWorks hefur mætt nokkru andstreymi undanfarið og fjárhagurinn á þeim bænum er svo slæmur að segja má að fyrirtækið berjist nú fyrir lífi sínu. Teiknimyndin Rise of the Guardians kolféll og setti efnahaginn í uppnám en DreamWorks gerir nú frumfjölskylduna The Croods út af örkinni og það lið virðist líklegt til þess að hjálpa fyrirtækinu að rétta úr kútnum. The Croods var frumsýnd í Bandaríkjunum um síðustu helgi og viðtökurnar fóru fram úr væntingum aðstandenda en myndin skaust beint á topp aðsóknarlistans. The Croods gerist fyrir fjórum milljónum ára eða svo og segir frá Croods-fjölskyldunni, fyrstu fjölskyldu sögunnar. Fjölskyldan hefur að mestu haldið sig í hellinum sínum sem hefur reynst henni öruggt skjól. Fjölskyldufaðirinn vill ekki hafa þetta neitt öðruvísi og er duglegur við að minna aðra fjölskyldumeðlimi á að besta leiðin til þess að komast hjá háska og hættum sé að prufa aldrei neitt nýtt. Þessi lífsstefna úreldist skyndilega einn góðan veðurdag þegar jarðhræringar verða til þess að hellirinn góði hrynur og fjölskyldunni opnast heimur sem hún hefur aldrei séð áður. Og þá eru góð ráð dýr vegna þess að þar er allt nýtt og framandi. Þótt fjölskylduföðurnum lítist í fyrstu vægast sagt illa á að halda á þessar framandi slóðir er ekkert ann-
að í boði en að halda út í óvissuna og nema nýtt land. Þá hefst ævintýrið fyrir alvöru. The Croods er sýnd í þvívídd og mennirnir tveir, Kirk De Micco og Chris Sanders, sem eiga mestan heiður af henni, hafa ýmist hvor í sínu lagi eða saman gert nokkrar af dáðustu teiknimyndum síðustu ára en þeir státa af Aladdin, Mulan, The Lion King, Lilo og Stich og How To Train Your Dragon. Aðsóknartölurnar ytra benda svo eindregið til þess að þeir kunni sitt fag enn upp á sína tuttugu fingur. Myndin er sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Í frumútgáfunni ljá Nicolas Cage, Emma Stone og Ryan Reynolds helstu persónum raddir sínar en í talsetningunni láta þau Ingvar E. Sigurðsson, Þórunn Erna Clausen, Sigurður Þór Óskarsson, Margrét Vilhjálmsdóttir, Guðjón Davíð Karlsson, Lísa Pálsdóttir, Birgitta Björk Baldvinsdóttir og Víðir Guðmundsson ljós sitt skína. Aðrir miðlar: Imdb: 7,2, Rotten Tomatoes: 61&, Metacritic: 57%
Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
Nýjar vörur
20
aF öLLuM vöruM
TIL PÁSKa
oPIð í Dag SKírDag KL. 13–17
Nýjar vörur í beTrI búð
20
PÁSKaaF öLLuM vöruM ServíeTTur TIL PÁSKa og SKrauT
Velkomin í breytta og enn betri verslun í Kauptúni 20% afsláttur af öllum vörum fram að páskum
Gerum hús að heimili
TEKK COMPANY og HABITAT | Kauptúni | Sími 564 4400 Opið á Skírdag kl. 13-17 og laugardag kl. 11-18
www.habitat.is | Vefverslun á www.tekk.is
56
menning
Helgin 28. mars–1. apríl 2013 Leikhús kviss Búmm Bang í útvarpsLeikhúsinu
Mary Poppins – HHHHH – MLÞ, Ftíminn Mary Poppins (Stóra sviðið)
Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Lau 4/5 kl. 19:00 Lau 25/5 kl. 19:00 aukas Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Sun 5/5 kl. 13:00 Sun 26/5 kl. 13:00 Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Mið 8/5 kl. 19:00 aukas Mið 29/5 kl. 19:00 aukas Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Fim 9/5 kl. 14:00 Fim 30/5 kl. 19:00 aukas Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Fös 10/5 kl. 19:00 Fös 31/5 kl. 19:00 Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Lau 11/5 kl. 19:00 Lau 1/6 kl. 13:00 Mið 24/4 kl. 19:00 Sun 12/5 kl. 13:00 Sun 2/6 kl. 13:00 aukas Fös 26/4 kl. 19:00 aukas Mið 15/5 kl. 19:00 aukas Mið 5/6 kl. 19:00 aukas Lau 27/4 kl. 19:00 Fim 16/5 kl. 19:00 Fim 6/6 kl. 19:00 Sun 28/4 kl. 13:00 Fös 17/5 kl. 19:00 Fös 7/6 kl. 19:00 Þri 30/4 kl. 19:00 aukas Lau 18/5 kl. 19:00 Lau 8/6 kl. 19:00 Fim 2/5 kl. 19:00 aukas Mán 20/5 kl. 13:00 aukas Sun 9/6 kl. 13:00 lokas Fös 3/5 kl. 19:00 Fim 23/5 kl. 19:00 Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Allt að seljast upp!
Gullregn (Stóra sviðið)
Mið 12/6 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00 Fim 13/6 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar.
BLAM! (Stóra sviðið)
Mið 3/4 kl. 20:00 frums Fös 5/4 kl. 20:00 3.k Sun 7/4 kl. 15:00 aukas Fim 4/4 kl. 20:00 2.k Lau 6/4 kl. 20:00 4.k Sun 7/4 kl. 20:00 5.k Háskaleikrit sem var sýning ársins í Danmörku. Aðeins þessar sýningar!
Mýs og menn (Stóra sviðið)
Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar.
Ormstunga (Nýja sviðið)
Fös 5/4 kl. 20:00 Þri 9/4 kl. 20:00 aukas Fös 12/4 kl. 20:00 Lau 6/4 kl. 20:00 aukas Mið 10/4 kl. 20:00 aukas Lau 13/4 kl. 20:00 Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Fim 11/4 kl. 20:00 Sun 14/4 kl. 20:00 lokas Íslendingasagan sem er ekki eins leiðinleg og þú heldur. Aðeins þessar sýningar.
Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið)
Mið 24/4 kl. 20:00 19.k Lau 27/4 kl. 20:00 Fös 3/5 kl. 20:00 Fim 25/4 kl. 20:00 20.k Þri 30/4 kl. 20:00 Lau 4/5 kl. 20:00 Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Örfáar aukasýningar í apríl og maí.
Núna! (Litla sviðið)
Fös 12/4 kl. 20:00 frums Mið 17/4 kl. 20:00 3.k Sun 28/4 kl. 20:00 5.k Þri 16/4 kl. 20:00 2.k Þri 23/4 kl. 20:00 4.k Þrjú ný íslensk verk eftir ung og öflug leikskáld í einni sýningu
Tengdó (Litla sviðið)
Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Mið 24/4 kl. 20:00 22.k Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Fim 25/4 kl. 20:00 aukas Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Lau 27/4 kl. 20:00 23.k Lau 13/4 kl. 20:00 18.k Fös 3/5 kl. 20:00 24.k Lau 4/5 kl. 20:00 25.k Sun 14/4 kl. 20:00 19.k Sun 5/5 kl. 20:00 Fim 18/4 kl. 20:00 aukas Fös 10/5 kl. 20:00 Fös 19/4 kl. 20:00 aukas Lau 11/5 kl. 20:00 Lau 20/4 kl. 20:00 20.k Sun 21/4 kl. 20:00 21.k Fim 16/5 kl. 20:00 Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur!
Fös 17/5 kl. 20:00 Lau 18/5 kl. 20:00 Fim 23/5 kl. 20:00 Lau 25/5 kl. 20:00 Sun 26/5 kl. 20:00 Fös 31/5 kl. 20:00 Lau 1/6 kl. 20:00 Sun 2/6 kl. 20:00 lokas
Íslenski Dansflokkurinn: Walking Mad (Stóra sviðið)
Fös 12/4 kl. 20:00 frums Sun 28/4 kl. 20:00 4.k Sun 12/5 kl. 20:00 Sun 5/5 kl. 20:00 5.k Mán 20/5 kl. 20:00 Fim 18/4 kl. 20:00 2.k Fim 9/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00 Fim 25/4 kl. 20:00 3.k Tvö verk á einu kvöldi: Walking Mad og Ótta - húmor, galsi og geðveiki
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Englar alheimsins (Stóra sviðið)
Lau 20/4 kl. 19:30 Frums. Lau 4/5 kl. 19:30 5.sýn Mið 24/4 kl. 19:30 Aukas. Mið 8/5 kl. 19:30 6.sýn Fös 26/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 10/5 kl. 19:30 7.sýn Lau 27/4 kl. 19:30 3.sýn Fim 16/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 3/5 kl. 19:30 4.sýn Fös 17/5 kl. 19:30 9.sýn Ein vinsælasta íslenska skáldsaga síðari ára í nýrri leikgerð
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Sun 7/4 kl. 13:00 Sun 14/4 kl. 16:00 Sun 7/4 kl. 16:00 Sun 21/4 kl. 13:00 Sun 14/4 kl. 13:00 Sun 28/4 kl. 13:00 Eitt ástsælasta barnaleikrit á Íslandi
Sun 5/5 kl. 14:00
Kvennafræðarinn (Kassinn) Fim 18/4 kl. 19:30
Mið 24/4 kl. 19:30 4.sýn
Frumsýning
Fös 19/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 26/4 kl. 19:30 5.sýn Lau 20/4 kl. 19:30 3.sýn Lau 27/4 kl. 19:30 6.sýn Hver er ekki upptekin af kvennlíkamanum?
Karma fyrir fugla (Kassinn) Fös 5/4 kl. 19:30 Síðasta sýning 7.apríl
Fim 23/5 kl. 19:30 10.sýn Fös 24/5 kl. 19:30 11.sýn Lau 25/5 kl. 19:30 12.sýn Fim 30/5 kl. 19:30 13.sýn Fös 31/5 kl. 19:30
Lau 6/4 kl. 19:30
Fös 3/5 kl. 19:30 7.sýn Lau 4/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 10/5 kl. 19:30 9.sýn
Sun 7/4 kl. 19:30 Síð.s.
Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Sun 14/4 kl. 19:30 Síð.s. Ný aukasýning 14.apríl!
Fyrirheitna landið (Stóra sviðið)
Fös 5/4 kl. 19:30 Fös 12/4 kl. 19:30 Lau 6/4 kl. 19:30 Lau 13/4 kl. 19:30 Hilmir Snær sýnir stjörnuleik í heillandi mannlýsingu
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 6/4 kl. 13:30 Sun 14/4 kl. 13:30 Lau 6/4 kl. 15:00 Sun 14/4 kl. 15:00 Sun 7/4 kl. 13:30 Lau 20/4 kl. 13:30 Sun 7/4 kl. 15:00 Lau 20/4 kl. 15:00 Lau 13/4 kl. 13:30 Sun 21/4 kl. 13:30 Lau 13/4 kl. 15:00 Sun 21/4 kl. 15:00 Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka
Lau 27/4 kl. 13:30 Lau 27/4 kl. 15:00 Sun 28/4 kl. 13:30 Sun 28/4 kl. 15:00
Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 11/4 kl. 20:00
Sun 14/4 kl. 20:00
Fös 19/4 kl. 20:00 Síðasta sýn.
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Gilitrutt (Brúðuloftið)
Lau 13/4 kl. 13:30 Frums. Lau 20/4 kl. 15:30 Lau 20/4 kl. 13:30 Lau 27/4 kl. 13:30 Skemmtileg brúðusýning fyrir börn
Lau 27/4 kl. 15:30
Homo Erectus - pörupiltar standa upp VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR
(Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 5/4 kl. 21:00 Pörupiltar eru mættir aftur
Hverfisgötu 19
551 1200
leikhusid.is
midasala@leikhusid.is
Nýstárlegt útvarpsleikrit á páskadag Tókstu eftir himninum í morgun? er heiti nýstárlegs leikrits sem frumflutt verður í Útvarpsleikhúsinu klukkan 13 á páskadag. Verkið er eftir framandverkaflokkinn Kviss Búmm Bang sem skipaður er þeim Evu Björk Kaaber, Evu Rún Snorradóttur og Vilborgu Ólafsdóttur. Verkið fjallar um viðhorf okkar í vestræna heiminum til tímans. Hvað er tíminn? Hvað gerist þegar við finnum tímann líða? Hvers vegna högum við tíma okkar dags daglega eins og við gerum? Hvaða reglur höfum við sett okkur í hversdeginum og hvaða
Kviss Búmm Bang
reglum lútum við án þess að spyrja okkur af hverju? Verkið var flutt á Listahátíð síðasta vor í World Class en hefur nú verið
unnið að nýju með þennan frumflutning í útvarpi í huga. Kviss Búmm Bang hefur starfað frá 2009. Meðlimir hópsins eru með bakgrunn í leiklist, myndlist og kynjafræði frá Háskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Goldsmiths University London. Kviss búmm bang hefur sýnt verk sín á listahátíðum víðsvegar um heiminn t.d. Wiener Festwochen, Baltic Circle Festival og LOKAL. Nú eru þær að leggja lokahönd á nýja leiksýningu, Lög unga fólksins, sem frumflutt verður hjá Leikfélagi Akureyrar 5. apríl.
Bækur stefán máni sendir fr á sér úLfshjarta
Mikil áskorun að fara inn í hausinn á 17 ára stelpu Hvers vegna ákveður rúmlega fertugur rithöfundur sem þekktur er fyrir harðar glæpasögur að skrifa unglingabók þar sem aðalpersónan er 17 ára stelpa? Stefán Máni segir að hann hafi ekki getað losnað við hugmyndina að Úlfshjarta nema að skrifa bókina. Skrifin voru erfiðasta raun hans á ferlinum.
é
g fékk hugmyndina að þessari bók í ágúst í fyrra án þess að hafa ætlað það og sat uppi með hana. Ég velti því fyrir mér hvort ég ætti að gera þetta eða ekki og var það spenntur að ég ákvað að stökkva á þetta,“ segir rithöfundurinn Stefán Máni. Stefán sendi á dögunum frá sér bókina Úlfshjarta sem þykir sverja sig í ætt við bækur á borð við Hungurleikana og Twilight. Hann viðurkennir fúslega að það hafi reynst talsverð áskorun að skrifa bók sem fjallar um ungt fólk og ætluð er ungu fólki. „Þetta var að mörgu leyti öðruvísi en venjulega. Ég hugsaði um það hvort ég væri orðinn gamall og hallærislegur. Þess vegna kom ég mér í samband við fimm ungmenni sem lásu handritið fyrir mig og gáfu mér góð ráð. Það var ein ung stelpa í Hafnarfirði sem var sérstaklega dugleg. Hún las þetta að minnsta kosti þrisvar og var einskonar aðstoðarritstjóri. Hún var ófeimin við að benda á það sem henni fannst asnalegt og það sem mætti sleppa.“ Stefán Máni kveðst sérstaklega ánægður hvernig honum tókst til með að skapa aðalpersónuna Védísi. „Það var mikil áskorun og eiginlega hálfgerð geimvísindi að fara inn í hausinn á 17 ára stelpu. Það er trúlega það erfiðasta sem ég hef gert á mínum höfundarferli,“ segir Stefán Máni sem segir aðspurður að Úlfshjarta sé hliðarspor á ferli sínum, aukabúgrein. „En ef vel tekst til og fólk er að
Stefán Máni segir að það sé misskilningur að ungt fólk lesi ekki bækur. Vandamálið sé að rithöfundar skrifi ekki nógu skemmtilegar bækur fyrir unga fólkið. Ljósmynd/Hari
kaupa þetta þá er ég til í að gera meira af þessu.“ Stefán Máni segir að mikið sé gefið út af barnabókum á Íslandi en það vanti alveg bækur fyrir unglinga og ungt fólk um tvítugt. „Ég hef sagt þetta oft áður og segi það enn. Það er oft verið að tuða yfir því að ungt fólk lesi ekki bækur en ég tel að ef það koma út skemmtilegar bækur þá séu allir tilbúnir að lesa. Sjáðu
bara Hungurleikana og Twilight, það vantar ekki markaðinn. Það vantar bara fleiri bækur. Ef enginn er að lesa þá erum við rithöfundar bara leiðinlegir.“ Aðdáendur glæpasagna Stefáns Mána þurfa ekki að óttast að þetta hliðarspor hans láti þá verða af jólalesningunni. Hann kveðst stefna á að gefa út bók í haust og þar verður lögreglumaðurinn tröll-
vaxni Hörður Grímsson í aðalhlutverki. „Hann snýr aftur tvíefldur,“ segir höfundurinn sem stundum hefur verið legið á hálsi að skrifa langhunda mikla. „Ég held að ég hafi náð toppnum. Nú er kallinn aðeins í fitumælingum og niðurskurði. Ég efast um að bókin verði meira en 400 síður.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is
Það er oft verið að tuða yfir því að ungt fólk lesi ekki bækur en ég tel að ef það koma út skemmtilegar bækur þá séu allir tilbúnir að lesa. Ef enginn er að lesa þá erum við rithöfundar bara leiðinlegir.
Ein vara, tvöfalt meiri virkni.
NÝTT
Double Serum®
Vinnur gegn öldrunareinkennum
Vegna gífurlega mikillar þekkingar Clarins á fjölbreyttum áhrifamætti ýmissa jurta hafa nú 20 áhrifamestu efnin úr jurtaríkinu verið sameinuð í Double Serum*, tvíþætt nýjung, sem hefur reynst hreint mögnuð í baráttunni við ummerki öldrunar, bæði endurvekur hún mikilvæga þætti í starfsemi húðarinnar og dregur verulega úr hvimleiðum ummerkjum öldrunar. Strax við fyrstu notkun öðlast húðin meiri útgeislun. Eftir fjórar vikur er hún orðin sjáanlega stinnari, hrukkur hafa grynnkað og svitaholur minnkað. Sem sagt tvöfalt meiri árangur í baráttunni gegn ummerkjum öldrunar.
90%
aðspurðra kvenna segja þetta serum mun virkara en nokkuð sem þær hafa notað áður. Staðreyndirnar tala sínu máli**. Clarins er í 1. sæti þegar kemur að lúxushúðsnyrtivörum á Evrópumarkaði***. *Niðurstöður árangursprófs: 197 konur. **Niðurstöður árangursprófs: 126 konur í 4 vikur. ***Heimildir: European Forecasts.
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
Heilsulindir í Reykjavík
Skrifstofublækur á tæpasta vaði
í r é þ u t Skell
SUND a n a k s á um p
Leikar æsast á skrifstofunni þegar leiðinlegur yfirmaðurinn blandar sér í hasarinn.
Háskaleikurinn Blam!, eftir Kristján Ingimarsson og Jesper Pedersen, hefur gert það gott í Danmörku og víðar. Íslendingum gefst nú kostur á að sjá sýninguna en boðið verður upp á fimm sýniningar á verkinu á Stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu í byrjun apríl. Kristján er listrænn stjórnandi Neanderleikhússins sem þróað hefur sitt eigin líkamstungumál en verkið er með öllu án orða og gerir mikið út á látbragðsleik. Verkið fjallar um þrjá kúgaða skrifstofumenn sem húka í eymd undir vökulum
augum siðblinds yfirmanns. Þegar sá lítur undan reyna hinir að lífga upp á gráa tilveruna með því að „blamma“, sem er að endurskapa uppáhalds senurnar sínar úr hasarmyndum. Verkinu er lýst sem bræðingi úr Die Hard og The Office en þegar yfirmaðurinn fer að taka þátt í „blamminu“ færist fjör í leikinn og sagan villist út á hættulegar brautir. Blam! Er frumsýnt miðvikudaginn 3. apríl og verður síðan sýnt þétt til sunnudagsins 7. apríl.
Gaflar aleikhúsið Í þróunarvinnu
Blindir í leikhús í Hafnarfirði
Gaflaraleikhúsið í Hafnarfirði og pólskt leikhús hafa tekið höndum saman um að laga leiksýningar sínar að þörfum blindra og sjónskertra. Lárus Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri leikhússins, segir þau í Hafnarfirðinum alltaf spennt fyrir því að prófa eitthvað nýtt og hlakkar til að geta boðið þeim sem ekkert eða lítið sjá upp á að njóta leiksýninga betur
Lárus Vilhjálmsson stjórnar Gaflaraleikhúsinu og er genginn, fullur eftirvæntingar til liðs við pólskt leikhús, með það markmið að gera leiksýningar aðgengilegri blindum og sjónskertum.
Lyk i ll i að g óðr hei lsu
G
Afgreiðslutími SSkírdagur
Föstud. langi
Laugardagur
Páskadagur
Annar í Páskum
28. mars 2
29. mars
30. mars
31. mars
1. apríl
ÁRBÆJARLAUG
kl. 9-18
kl. 10-18
kl. 9-22 *
kl. 10-18
kl. 9-18
BREIÐHOLTSLAUG
kl. 9-18
Lokað
kl. 9-18
Lokað
kl. 9-18
GRAFARVOGSLAUG
kl. 9-18
Lokað
kl. 9-18
Lokað
kl. 9-18
KLÉBERGSLAUG
kl. 11-15
Lokað
kl. 11-15
Lokað
kl. 11-15
LAUGARDALSLAUG
kl. 8-22
kl. 10-18
kl. 8-22
kl. 10-18
kl. 8-22
SUNDHÖLLIN
kl. 10-18
Lokað
kl. 8-16
Lokað
kl. 10-18
kl. 9-18
Lokað
kl. 9-18
Lokað
kl. 9-18
VESTURBÆJARLAUG
* Meðan framkvæmdir við búningsklefa í Laugardalslaug standa yfir, verður opið til kl 22:00 á laugardögum og sunnudögum í Árbæjarlaug.
www.itr.is
ı sími 411 5000
aflaraleikhúsið í Hafnarfirði lagði upp með að fara nýjar leiðir í verkefnavali og leikhússrekstri. Hafnfirðingarnir ætla sér nú, í samstarfi við pólskt leikhús, að þróa aðferð til þess að gera leiksýningar aðgengilegri blindum og sjónskertum. „Við erum komin í samstarfsverkefni með pólsku leikhúsi með styrk frá EES-sjóðnum svokallaða og ætlum að gera sýningar okkar og Pólverjanna þannig að blindir og sjónskertir geti upplifað þær og þá með hljóðlýsingu.“ Þau verk sem Gaflararnir setja upp í náinni framtíð ættu því að komast betur til skila til þeirra sem ekki sjá. „Við vorum nú bara rétt að byrja undirbúninginn að þessu með Pólverjunum og þetta verður líklegast þriggja ára verkefni þar sem við sýnum bæði hérna á Íslandi og förum svo með okkar sýningu til Póllands og eins sýna Pólverjarnir sína sýningu úti og koma svo í heimsókn hingað þannig að í þessu felast líka menningarsamskipti í leiðinni,“ segir Lárus. Hugmyndin kemur frá Póllandi og þar í landi hefur samstarfsleikhús Hafnfirðinganna verið að
fikra sig áfram. „ Pólverjarnir eru búnir að vinna með þetta í nokkur ár og þá langaði til þess að kynna þetta utan Póllands. Ísland varð fyrir valinu og svo hjálpaði til að okkur gafst kostur á að sækja um þennan styrk frá EES. Þeir voru svo almennilegir að veita þennan styrk þannig að þetta varð mögulegt. Þetta er spennandi og við erum alltaf opin fyrir einhverju nýju í Hafnarfirðinum. Það er alltaf gaman að prufa eitthvað nýtt og við tókum þessu tækifæri fagnandi.“ Gaflaraleikhúsið heldur til í leikhúsi sínu við Strandgötu í Hafnarfirði og þar starfar kröftugur hópur sem telur meðal annarra Ágústu Skúladóttur, Björk Jakobsdóttur, Gunnar Birni Guðmundsson og Gunnar Helgason. Þau sjá um listræna stjórn leikhópsins en Lárus um framkvæmdahliðina. Gaflaraleikhúsið hefur til dæmis gert það gott undanfarið með Ævintýrum Múnkhásens og Blakkáti, eftir Björk Jakobsdóttur, sem er sýnt við miklar vinsældir þessa dagana. Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
Útkalls bækurnar eru komnar á eBækur
Opið alla páskana! Ra fb ók
Hl jó ðb ók
Ra fb ók
Ra fb ók
Ra fb ók
Njóttu þess að lesa í sumarbústaðnum, hjá mömmu og pabba, í útlöndum eða heima í sófa. Kíktu í heimsókn til okkar og náðu þér í bók, hvar sem er, hvenær sem er.
Vengeance
Story of O
The Boy in the Snow
Örugg tjáning
Sjóræninginn
Höfundur: Benjamin Black
Höfundur: Pauline Réage
Höfundur: M. J. McGrath
Höfundur: Sirrý
Höfundur: Jón Gnarr
Mesta úrval landsins af íslenskum og erlendum raf- og hljóðbókum fyrir alla fjölskylduna á eBækur.is
60
dægurmál
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
Í takt við tÍmann R akel Dögg BR agaDóttiR
Brunaði framhjá jeppakörlunum í óveðrinu á Suzuki Swift Rakel Dögg Bragadóttir er 26 ára handboltastelpa úr Garðabæ. Hún er hagfræðingur að mennt og stundar meistaranám í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum meðfram vinnu hjá Félagi atvinnurekenda. Rakel er heilluð af stjörnufræði en er ekki liðtæk í eldhúsinu.
Staðalbúnaður
Ég er nýkomin frá Bandaríkjunum þannig að fataskápurinn er fullur af fötum úr Urban Outfitters, Forever 21 og auðvitað H&M. Þegar ég ferðast um Norðurlöndin kíki ég líka í Monki en ég versla ekki mikið á Íslandi. Nema skó, ég á þó nokkur pör af Vagabond-skóm sem ég hef keypt hér. Fatastíllinn minn er voðalega venjulegur held ég, stelpulegur. Ég er nokkuð snyrtilega klædd í vinnunni, í þröngum buxum og skyrtum. En svo finnst mér gaman að fara í eitthvað fínna og geri það annað slagið.
Hugbúnaður
Mér finnst voða gaman að kíkja út og hitta vini mína og annað fólk en ég er ekki mikið í „hardcore“ djammi. Ég vil fara á staði þar sem ég get sest niður með vinum og fengið drykk og rætt málin. Uppáhaldsstaðirnir eru Kaldi bar, Ölstofan og Næsti bar. Ég er þannig týpa. Auk æfinganna með Stjörnunni fer ég á aukaæfingar í World Class í Laugum einu sinni eða tvisvar í viku. Ég bý í miðbænum og geri mikið af því að rölta niðureftir og fara á kaffihús. Ég fer yfirleitt í Eymundsson á Skólavörðustíg, þar er besta kaffið og það er gaman að grípa bók eða tímarit með sér. Við kærastinn erum að reyna að finna okkur sjónvarpsþátt til að horfa á en það gengur hægt, sá síðasti var Homeland. Og ég man varla hvenær ég fór síðast í bíó. Mér finnst hins vegar mjög gaman að horfa á fræðsluþætti og heimildarmyndir því ég er rosa heilluð af stjörnufræði og vísindum.
Vélbúnaður
Ég á iPhone 5 og Macbook Pro og kann svona semi-mikið á þetta en er enginn sérfræðingur. Ég nota símann samt fáránlega mikið. Þar er ég með allan tölvupóst, fyrir vinnuna, skólann og handboltann og auðvitað Facebook og Instagram. Svo fletti ég ótrúlegustu hlutum upp, núorðið verður maður bara að vera nettengdur alltaf og allstaðar.
Aukabúnaður
Ég keyri um á Stjörnubíl, skærbláum og fallegum Suzuki Swift. Hann fer allt í snjó. Ég hló í óveðrinu um daginn þegar jepparnir voru fastir í sköflum en brunaði bara framhjá. Og það á sumardekkjum! Áhugamál mín eru flestallar íþróttir, ég hef gaman af því að lesa, vísindi, eðlisfræði og stjörnufræði, og öll útivist. Ég hef gaman af því að ganga á fjöll en ég er engin öfgamanneskja í þeim efnum. Í fyrrasumar ferðaðist ég svolítið um Ísland, fór á Mývatn, Ásbyrgi og fleiri staði og var gapandi allan tímann. Ég hafði ferðast þarna með mömmu og pabba sem barn en þarna fór ég í fyrsta sinn á fullorðinsaldri og gjörsamlega heillaðist af öllu. Í sumar ætla ég svo að fara á Vestfirði. Ég nota snyrtivörur á hverjum degi og því kom sér það vel að fara í Mac-búðina í New York um daginn. Svo nota ég Lancome maskara. Ég verð að viðurkenna að ég er ekkert sérstaklega dugleg við að elda. Það er því oft freistandi að kaupa mat þegar maður er að drepast úr hungri eftir æfingu. En ég fer líka í mat til mömmu og pabba og kærastinn minn er rosa duglegur í eldhúsinu. Ég nýt góðs af því.
Rakel Dögg er landsliðskona í handbolta og annar eigenda Handknattleiksakademíunnar. Hún fer laumulega með nördinn í sér og horfir á fræðsluþætti um vísindi. Ljósmynd/Hari
Einfalt, árangursríkt og áreynslulaust
SnjóBRetti ak extReme á akuReyRi
Mikið fjör verður í miðbæ Akureyrar þegar snjóbrettamenn hertaka bæinn.
Vegleg snjóbretta- og tónlistarhátíð á Akureyri
Losar þig við dauðahúðflögur og gerir fæturna silkimjúka eftir aðeins eitt skipti.
Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme verður haldin dagana 4. – 7. apríl á Akureyri. Hátíðin fer bæði fram í Hlíðarfjalli og í miðbænum. Hápunktur AK Extreme verður gámastökkskeppni í gilinu á laugardagskvöldinu en þar keppa 25 bestu snjóbrettamenn landsins sín í milli. Bræðurnir Halldór og Eiki Helgasynir verða meðal keppenda en þeir hafa getið sér gott orð í greininni úti í heimi. Fjölbreytt tónleikadagskrá verður á Græna hattinum þar sem fram koma Úlfur Úlfur, Emmsjé Gauti, Últra Mega Technobandið Stefán og fleiri. Miðasala á tónleikaviðburðina fer fram á Miði.is og kostar þriggja daga armband 3.000 krónur. Ókeypis er að fylgjast með snjóbrettaviðburðunum. Allar nánari upplýsingar má finna á Facebooksíðu hátíðarEiki Helgason keppir á AK Extreme í byrjun innar. næsta mánaðar.
62
dægurmál
Helgin 28. mars–1. apríl 2013
Fjömiðlar Hrund Þórsdóttir Úr tímaritum í sjónvarpið
Kjánahrollurinn kemur kannski með tímanum Blaðakonan og heimshornaflakkarinn Hrund Þórsdóttir er nýtt andlit á skjánum en hún gekk í vikunni til liðs við fréttastofu Stöðvar 2. „Þetta er bara rosalega fínt og mér líst mjög vel á þetta. Þetta er skemmtilegur vinnustaður og mikið af góðu fólki,“ sagði Hrund þegar Fréttatíminn náði tali af henni þar sem hún var á hlaupum í fréttaöflun á sínum þriðja vinnudegi á fréttastofunni. Hrund hóf blaðamennskuferilinn á Morgunblaðinu. Hún færði sig síðan yfir á Vikuna og gerði síðan stuttan stans á Nýju lífi áður en hún tók við
ritstjórn tímaritsins Mannlífs 2011. Hrund er einnig efnilegur rithöfundur en árið 2007 hlaut hún íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bók sína Loforðið. „Ég er náttúrlega komin með ágætis reynslu af alls konar prentmiðlum en þarf kannski aðeins að koma mér inn í nýjan hugsunarhátt. Þjappa hlutunum svolítið saman og setja þá fram á annan hátt,“ segir Hrund um taktinn í sjónvarpsfréttunum sem er allt öðruvísi en á tímaritunum. Hrund er nýkomi heim frá Egyptalandi en hún kann vel við sig á faraldsfæti og fór í fyrra í tæplega fjögurra
Gleðigjafi spjallaði við Steinda Teddi á spjalli við Steindann sinn þar sem farið var vandlega yfir málin.
Steindi jr. tók erindi Tedda af stakri ljúfmennsku og upplýsti drenginn um hvað sé framundan hjá Steindanum.
mánaða heimsreisu. „Ég kalla þetta að fara hringinn en við tókum hringinn í kringum hnöttinn og fórum til að mig minnir sextán landa í fimm heimsálfum.“ Hrund sér ekki fram á miklar reisur á næstunni þar sem hún sér fram á spennandi tíma á Stöð 2. „Þetta leggst mjög vel í mig en ég er náttúrlega bara hérna á þriðja degi,“ segir Hrund sem finnur ekki fyrir neinni feimni við tökuvélina. „Nei, nei. Ég held að það þýði nú lítið. Kjánahrollurinn kemur kannski með tímanum en ég veit það ekki.“ -þþ
Þetta er bara rosalega fínt og mér líst mjög vel á þetta.
Hallgerður Hallgrímsdóttir dæmir í ljósmyndakeppni íslands
Ljósmyndir eru ekki sannleikur Hallgerður er annar þáttastjórnenda Ljósmyndakeppni Íslands sem hefur göngu sína á Skjá einum nú í lok mars. Hún þreytir nú frumraun sína í sjónvarpi ásamt ljósmyndaranum Páli Stefánssyni.
Theódór Helgi Kristinsson, eða Teddi eins og hann er alltaf kallaður, er blindur gutti á tíunda ári. Hann er mikill aðdáandi Steinda jr. og fyrir milligöngu góðs fólks fékk Teddi símanúmer Steinda og sló á þráðinn til grínarans sem tók honum að sjálfsögðu vel. Teddi og Steindi ræddu hin ýmsu mál vítt og breitt í um tíu mínútur og Teddi notaði meðal annars tækifærið til þess að upplýsa Steinda um að hann gerði fátt annað þessa dagana en að hlusta á lögin hans Steinda sem honum þykja mjög skemmtileg. Kristinn Theódórsson, faðir Tedda, sagði frá þessum ánægjulega símafundi á Facebook. „Brosti út að eyrum og masaði út í eitt. Virkilega skemmtilegt. Mjög almennilegur hann Steindi.“ Sagt er frá Tedda í bókinni Gleðigjafar sem kom út fyrir jólin en í henni deila foreldrar reynslu sinni af því að eiga börn sem eru sérstök á einhvern hátt, með alvarlega sjúkdóma eða fötlun. Teddi bræddi síðan hjörtu allra sem sáu hann í Kastljósi í nóvember í fyrra þar sem hann var meðal annars heimsóttur í Rimaskóla þar sem hann stundar nám. Teddi er hugmyndaríkur og fyndinn strákur þannig að ætla má að Steindi hafi ekki síður skemmt sér yfir símtalinu en einlægi aðdáandinn sem fékk loks að heyra í hetjunni sinni.
Við styrkjum ungt fólk sem vill gera sniðuga hluti ungmennaskipti • hátíðir útgáfa • stuttmyndir fundir • námskeið ... og allt mögulegt annað
Umsóknarfrestur 1. maí. Námskeið í að sækja um 6. apríl Kíktu á www.euf.is ef þú ert 13-30 ára
Hrund Þórsdóttir hefur heldur betur söðlað um og er komin úr pappírsblaðamennsku í sjónvarpsfréttir.
Hallgerður segir að ljósmyndararnir í keppninni séu afar ólíkir og því hafi verkefnin hentað þeim misvel. Ljósmynd/Hari
a Ég límdi einu sinni egg á höfuð Ragnars Bragasonar leikstjóra
uðvitað skiptir reynsla máli en það er hægt að komast ansi langt á drifkrafti og ástríðu“ segir Hallgerður Hallgrímsdóttir. Í gegn um tíðina hefur hún tekið þátt í ýmsum skemmtilegum myndatökum. „Ég límdi einu sinni egg á höfuð Ragnars Bragasonar leikstjóra, þá var ég stílisti en Vera Pálsdóttir var ljósmyndarinn. Það var fyndið og kom mjög vel út, í minningunni að minnsta kosti, en eggið átti að tákna frjósemi huga hans.“ Hallgerður segir krefjandi en áhugavert að taka þátt í að stjórna Ljósmyndakeppni Íslands, og að þau Páll Stefánsson, samstjórnandi hennar, hafi yfirleitt verið sammála. „Við höfum mjög mislanga reynslu í faginu og erum ólíkir ljósmyndarar en okkur og gestadómurunum var alltaf ljóst hver ætti að fara heim og hver ætti skilið að sigra hvert verkefni.” Það kom Hallgerði og dómurunum í Ljósmyndakeppni Íslands mjög á óvart hve jöfn keppnin var, enda mikið hæfileikafólk sem komst í gegn. „Miðað við alla pressuna sem sett var á keppendurna í þáttunum þá stóðu þau sig almennt vel, en þau eru mjög ólíkir ljósmyndarar og því hentuðu verkefnin þeim misvel“, segir Hallgerður.
Hún kynntist fyrst ljósmyndun í Listaháskóla Íslands, þar sem hún var nemi í fatahönnun. Eftir útskrift frá Listaháskólanum ákvað Hallgerður halda utan og lærði listræna ljósmyndun við Glasgow School of Art. „Síðan þá hef ég verið að reyna að koma mér áfram sem myndlistarmaður. Ég er fyrst og fremst myndlistarmaður sem vinn með miðilinn ljósmyndun. Formið fylgir síðan konseptinu,“ segir Hallgerður. Notkun á myndavélum hefur verið á undanhaldi síðustu misseri enda margir komnir með myndavélasíma sem auðvelt er að grípa í við hvert tækifæri. Hallgerður telur þó ólíklegt að myndavélin bíði lægri hlut fyrir spjaldtölvunum og símunum „Eins og einhver sagði þá dó stiginn ekki út þótt lyftan hefði verið fundin upp. Ég vona að þátturinn veiti innsýn í ferli ljósmyndarans og að fólk verði örlítið meðvitaðra um ljósmyndir. Ljósmyndir eru nefnilega ekki sannleikur heldur túlkun ljósmyndarans á viðfangsefninu“ segir Hallgerður.“ Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
in s Aðeningar um sý sex m dög ík! á fimeykjav íR
KulturNaut
KulturKongen.dk
Teateranmeldelse.dk
„Ein sú trylltasta upplifun sem ég hef nokkru sinni orðið fyrir í langan tíma“ – Politiken „ ... seiðmagnaðasta karlmannssýning í sögu kvenkynsins“ – Information
FÍTON / SÍA
Háskaleikur Kristjáns Ingimarssonar sem var sýning ársins í Danmörku er kominn til Íslands Sýningar í Hofi á Akureyri mið. 10/4 kl. 20 fim. 11/4 kl. 20
mið. 3/4 kl. 20 UPPSELT lau. 6/4 kl. 20 örfá sæti fim. 4/4 kl. 20 UPPSELT sun. 7/4 kl. 1 5 aukasýn. fös. 5/4 kl. 20 örfá sæti sun. 7/4 kl. 20 örfá sæti
Miðasala | 450 1000 | menningarhus.is
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
HE LG A RB L A Ð
Hrósið... ... fær Gylfi Sigurðsson sem tryggði íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu sigur á Slóvenum með tveimur glæsimörkum.
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Bakhliðin Magnús TuMi guðMundsson ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR
www.rumfatalagerinn.is Tilboðin gilda frá 28.03 til 01.04
Hefur dansað í fimmtán ár Aldur: Ég er 52 ára, fæddur 8. maí 1961 Maki: Anna Líndal myndlistarmaður. Foreldrar: Pabbi hét Guðmundur Magnússon og móðir mín heitir Margrét Tómasdóttir. Menntun: Doktor í jarðeðlisfræði. Starf: Prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Fyrri störf: Ég hef starfað við Háskóla Íslands í tæp 20 ár. Ég byrjaði þar eftir framhaldsnám, á námsárunum vann ég meðal annars við mælingar hjá Orkustofnun. Áhugamál: Flest mín áhugamál tengjast starfinu, ferðalög, fjallgöngur og slíkt. Ég hef verið formaður Jöklarannsóknarfélagsins í 15 ár. Svo er það auðvitað dansinn, við hjónin höfum verið í samkvæmisdansi í 15 ár. Stjörnumerki: Naut. Stjörnuspá: Persónutöfrarnir hafa aukist svo að fólk getur ekki að því gert að segja já við jafnvel þínum brjáluðustu hugmyndum. Leystu eigin vandamál áður en þú fæst við vanda annarra.
fuLLT vERð: 114.950
74.950
SPARIÐ
40.000
boTN oG fæTuR fyLGjA
ANGEL DREAM STAR AMERíSk DýNA Frábær amerísk dýna á ótrúlegu verði! Í efra lagi er áföst yfirdýna úr hágæða MEMORY FOAM svampi. Fætur og botn fylgja með.
MARyLAND bARNAfERðARúM Létt og handhægt barnaferðarúm sem fellur vel saman. Stærð: 65 x 125 sm. Litur: Svartur. Dýnur í ferðarúm verð frá: 2.395
a rú m ba r n a f e r ð
G
uðbrandur Sigurðsson matvælafræðingur hefur þekkt Magnús Tuma lengi. Hann segir hann vera mjög yfirvegaðan og öflugan mann. „Ég hef þekkt Magnús frá því í sjö ára bekk í Laugalækjaskóla. Hann er einn af öflugustu mönnum sem ég hef hitt og hann bar það algjörlega með sér strax frá byrjun. Ég treysti því engum betur en honum að fylgjast með eldfjöllunum okkar.“
3
200 Sm. Stærð: 120 x
FERÐARÚM
9.995
3. mest keypta varan
7.995
HANDy DýNA Flott og handhæg dýna sem hægt er að leggja saman. Tekur lítið pláss! Stærð 63 x 190 sm.
Magnús Tumi er einn kunnasti jarðeðlisfræðingur landsins. Hann stendur vaktina nú þegar Hekla hefur látið á sér bæra.
Lúpínuseyðið
FRÁBÆRT VERÐ:
SPARIÐ
KEYPTU 2 OG SPARAÐU
1000
2000
THERMo LuX SæNG oG koDDI Góð sæng, fyllt með 2 x 550 gr. af sílikonmeðhöndluðum holtrefjum. Má þvo á 90°C. Sæng: 140 x 200 sm. Koddi: 50 x 70 sm.
Sæng og ko
ddi
í Heilsuhúsinu 2012 Sölustaðir:
Heilsuhúsið, Lifandi markaður, Hagkaup, Fjarðarkaup, Blómaval, Víðir, Vöruval V.eyjum Hlíðarkaup S.króki
www.lupinuseydi.is s. 517 0110
SÆNGURVERSETT
1.995
MoLLIE SæNGuRvERASETT Efni: 100% pólýestermíkrófíber. Lokað að neðan með rennilás. 140 x 200 sm. og 50 x 70 sm. 1 sett 1.995 nú 2 sett 2.990
SÆNG+KODDI FULLT VERÐ: 7.995
5.995