29 júní 2012

Page 1

Hinir fjórir fræknu Bestu leik­ mennirnir á EM 2012.

Fótbolti 18

Inga Dóra Grænlensk í hjarta sínu. Viðtal 22

Katy Perry

Tjáir sig með frumlegum klæða­burði. Tíska

49 29. júní-1. júlí 2012 26. tölublað 3. árgangur

 úttekt tímamótakosningar um embætti forseta íslands

Þjóðin velur sér forseta

F

orsetakosningarnar eru sögulegar. Aldrei fyrr hefur sitjandi forseti fengið „alvöru“ mótframboð. Sérfræðingar telja helstu von Þóru Arnórsdóttur þá að fylgismenn Ara Trausta Guðmundssonar ákveði að kjósa „taktískt“ og velji þannig hana í kjörklefanum en ekki sinn mann. Helstu mistök Ólafs eru líkast til þau að tilkynna ekki strax um áramót

að hann ætlaði fram; sú ákvörðun sýnir þegar allt kemur til alls að hann er ekki sá klækjarefur sem margir ætla. Fréttatíminn rýnir í baráttuna um forsetaembættið, þar sem makar skipta máli: Dorrit er síður en svo dragbítur en Svavar er umdeildari. Þá er spurt er hvort reynsluleysi vegi þyngra en dekur við útrásarvíkinga? Fréttatíminn lítur til fortíðar – til þeirra sem fóru gegn sitjandi forseta, eða vildu það, og hurfu við svo búið af sjónarsviðinu.

Björk Jakobs Lykillinn að langlífu hjónabandi er að hittast sem minnst.

Veiði 38

Þórður Þorgeirsson

Drakk sig út úr íslenska landsliðinu í hesta­ íþróttum.

Viðtal

14

Björgólfur Thor og Kristín

Teikning/Hari

Brúðkaupsveisla og fertugsafmæli á Englandi.

síða 8

JL-húsinu Hringbraut 121 Við opnum kl:

Og lokum kl:

54 Dægurmál

www.lyfogheilsa.is Opnunartímar 08:00-22:00 virka daga 10:00-22:00 helgar

JL-húsinu


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.