Fegin að það sé engin herskylda á íslandi
Eggert er rokkforstjóri sem selur bensín
Viðtal
Pabbi vildi fá að deyja strax
18
20 Viðtal
12
FréttaViðtal
ofurkvenleg herratíska í ár
Vetrarhátíð Fylgir Fréttatímanum í dag
52 tísKa
30. janúar - 1. feb rúar 2015 4. tölublað 6. árgangur
Hinsta fórnin Tólf Íslendingar eru á biðlista eftir líffæri, þar af ellefu sem bíða eftir nýra og einn sem bíður eftir hjarta. Alls hafa 320 Íslendingar þegið líffæri en 62 hafa gefið eftir dauða sinn. Sannkölluð vakning varð í umræðu um líffæragjafir eftir að Skarphéðinn Andri Kristjánsson, 18 ára, lést á síðasta ári og gaf líffæri sín þann 29. janúar, og hvetur fjölskylda hans til að sá dagur verði dagur líffæragjafa á Íslandi. Hrefna Guðnadóttir gaf Guðna syni sínum hluta af lifur þegar hann var ungbarn en Guðni er nú 11 ára gamall með skorpulifur og þarf nýja lifur á næstu árum.
Auður Valdimarsdóttir fékk lifur úr látnu barni þegar hún var 8 mánaða gömul og í jarðarför barnsins var sagt frá því hversu margar fjölskyldur öðluðust nýtt líf vegna líffæragjafanna. Bræðurnir Hafliði Alfreð Karlsson og Þorsteinn Karlsson létust báðir langt fyrir aldur fram á sama sólarhringnum í desember 2013. Þeir höfðu margoft rætt við fjölskyldu sína um líffæragjöf og vildu báðir gefa líffæri sín ef til þess kæmi. Líffæragjöf Hafliða bjargaði 6 manneskjum.
Kemur með besta bjór í heimi til landsins matur og Vín 46
Elskar pelsa og áberandi skart
Dægurmál 60
.
A L L S A F S A T % Ú 0 -5
0 3
síða 24