30 05 2014

Page 1

„Furðuleg kosningabarátta – spennandi kosninganótt“ – segir egill helgason í fréttaskýringu um sveitarstjórnarkosningarnar fram undan. FRÉTTASKÝRing 24

Fylgir Fréttatímanum í dag Fréttatímanum í dag fylgir sérblað um veiði. Þar er meðal annars fjallað um fimmtíu manna veiðifélagið Óríon.

hinn margverðlaunaði, rússneski leikstjóri, viktor kossakovsky, er heiðursgestur Skjaldborgar í ár. 30 ViðTAL

Veiði

Kynningarblað

Helgin 30. maí-1.

Fékk veiðibakteríuna júní 2014

í Rangánum

Rósa Guðmundsdóttir mokaði upp fiski í fyrstu veiðiferði nni en óttast nú að hún sé fiskifæla.

 bls. 4

Hvergi betra að vera en á árbakkanum

Um fimmtíu ungir menn eru í veiðifélag inu Óríon sem stofnað árum. Þeir fara í nokkrar var fyrir fimm veiðiferðir á sumrin og á veturna skjóta Stærstu viðburðir þeir fugla. ársins eru þó aðalfund ur félagsins og þorrabló er Sigþór Steinn Ólafsson t. Á myndinni með bikarlax félagsins síðasta sumar, 93 sem tekinn var á lítinn, skautaðan Sun cm hæng Ray í Neðri Brúarstre ng í Haukadalsá.

 bls. 2

helgarblað

30. júní—1. júní 2014 22. tölublað 5. árgangur

ókeypis  viðtal NaNNa ósk hitti blóðföður siNN í fyrsta siNN fjörutíu ára eftir mikla leit

Síðasta púslið loksins komið

Framtíðin er í fortíðinni

nanna Ósk Jónsdóttir kom sem laumufarþegi í kvið móður sínar yfir hafið fyrir fjörutíu árum eftir að móðir hennar, erna María Óskarsdóttir, dvaldist sumarlangt í Bandaríkjunum. Þar kynntist erna hinum taílenska John C. Thongurai. Samband mæðgnanna við John varð ekki lengra þótt hann gengist við barninu. Fyrir sex árum fór nanna að leita föður síns á Facebook og sendi til að mynda vinabeiðnir til allra í heiminum með sama eftirnafn og hann. Leitin bar loks árangur því fyrir tveimur árum komst hún í samband við hálfsystur sína og loks föður sinn. nýlega hitti hún föður sinn í fyrsta sinn – og tvær systur sínar – í Bretlandi, þar sem fjölskyldan býr núna. „Stundum fannst mér ég vera utangarðs í fjölskyldu minni en eftir að hafa hitt mitt föðurfólk veit ég af hverju ég er eins og ég er,“ segir hún.

hulda rós fjallar um samband mannskepnunnar við sjávarsíðuna. Menning 66

Björn Bragi Stýrir hmumfjöllun á rÚv í sumar.

70 DÆgURMÁL

SUNRISE KJÓLL

Ljósmynd/Hari

7990

síða 18

Kringlunni og Smáralind

Facebook.com/veromodaiceland Instagram @veromodaiceland

SÍA

131647

Sólgler með styrkleika fylgja kaupum á gleraugum PIPAR \ TBWA

einnig í Fréttatímanum í dag: SérkaFli um heimili og hönnun: Sniðugar lauSnir Fyrir lítil rými – hvernig líFga má upp á heimilið — og Fleira

Dagur hefur lært Heimurinn af Jóni gnarr svo fallegur

FIRÐI Fjarðargötu 13–15 Opið: virka daga 10–18 og laugardaga 11–15

MJÓDDINNI Álfabakka 14 Opið: virka daga 9–18

SELFOSSI Austurvegi 4 Opið: virka daga 10–18

Gleraugnaverslunin þín


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.